Wikipedia iswiki https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.45.0-wmf.3 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikipedia Wikipediaspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall Gátt Gáttaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk 1948 0 1609 1919618 1906744 2025-06-08T11:46:21Z Berserkur 10188 1919618 wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} Árið '''1948''' ('''MCMXLVIII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) ==Á Íslandi== * [[22. mars]] - [[Atómstöðin]] eftir [[Halldór Laxness]] kom út. * [[Apríl]] - [[Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi]] var stofnað. * [[28. maí]] - [[Byggðasafn Skagfirðinga]] var stofnað. * [[31. júlí]] - [[Fossvogskirkja]] var vígð sem grafarkirkja fyrir Fossvogskirkjugarð. * [[12. desember]] - 6 fórust í [[snjóflóð]]i í Bjarnarfirði. * Vikublaðið [[Mánudagsblaðið]] kom fyrst út. * [[Sunddeild KR]] var stofnuð. ;Haust ** Seinni hluti [[Reykjavík vorra daga]], heimildarmynd um Reykjavík, var frumsýnd. ** [[Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum]] var stofnuð. ** Fyrstu sjúklingar greindust með [[Akureyrarveikin]]a. === Fædd === * [[17. janúar]] - [[Davíð Oddsson]], stjórnmálamaður og fyrrverandi forsætisráðherra. * [[10. febrúar]] - [[Sigurbergur Sigsteinsson]], íslenskur íþróttamaður og -þjálfari (d. [[2020]]). * [[18. júlí]] - [[Ólafur Gunnarsson]], rithöfundur. * [[3. desember]] - [[Ari Trausti Guðmundsson]], íslenskur jarðfræðingur. ;Dáin ==Erlendis== * [[12. janúar]] - [[Mahatma Gandhi]] hóf hungurverkfall í þágu friðar eftir ofbeldi við [[skipting Indlands|skiptingu Indlands]]. * [[17. janúar]] - Vopnahlé komst á milli indónesískra sjálfstæðissinna og hollenska hersins á [[Java|Jövu]]. * [[30. janúar]] - ** [[Mahatma Gandhi]] var skotinn til bana af hindúskum þjóðernissinna. ** [[Vetrarólympíuleikarnir 1948]] voru haldnir í St. Moritz í Sviss. * [[31. janúar]] - [[Stjórnlagaþing Ítalíu]] sem starfaði eftir seinni heimsstyrjöld var lagt niður. * [[4. febrúar]] - [[Ceylon]], síðar Srí Lanka, varð sjálfstætt ríki. * [[25. febrúar]] - [[Edvard Beneš]], forsætisráðherra Tékkóslóvakíu, var [[Valdaránið í Tékkóslóvakíu 1948|steypt af stóli í valdaráni]] * [[12. mars]]: [[Borgarastríðið á Kosta Ríka]] hófst og stóð til 24. apríl. 2.000 létust. * [[20. mars]] - Fyrstu kosningarnar voru haldnar í [[Singapúr]]. * [[31. mars]] - [[Heimastjórnarlögin 1948|Heimastjórnarlögin]] skilgreindu samband Færeyja og Danmerkur. * [[1. apríl]] - [[Harry S. Truman]] bandaríkjaforseti skrifaði undir [[Marshalláætlunin|Marshalláætlunina]] þar sem 5 milljarður bandaríkjadala færi í aðstoð við 16 lönd eftir eyðileggingu seinni heimstyrjaldar. * [[9. apríl]] - Frjálslyndi leiðtoginn Jorge Eliécer Gaitán var myrtur í Kólumbíu og blóðugar óeirðir byrjuðu. Næsta áratuginn var ofbeldisalda kennd við '' La Violencia''. * [[7. apríl]] - [[Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin]] var stofnuð. * [[30. apríl]] - Fyrsti [[Land Rover]]inn kom á markað. * [[14. maí]] - [[David Ben-Gurion]] varð fyrsti forsætisráðherra Ísraels. [[Sjálfstæðisyfirlýsing Ísraels]] var birt. [[Umboðsstjórn Breta í Palestínu]] var lögð niður. * [[15. maí]] - [[Fyrsta stríð Ísraels og Araba]] hófst. * [[23. maí]] - [[Þjóðveldisflokkurinn]] í Færeyjum var stofnaður. * [[11. júní]] - Fyrsti [[api]]nn var sendur út í geim. * [[24. júní]] - [[Einangrun Berlínar]] hófst. * [[5. júlí]] - [[The National Health Service]] ([[NHS]]) hóf að veita almenningi í Bretlandi ókeypis heilbrigðisþjónustu. * [[29. júlí]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1948]] hófust. * [[15. ágúst]] - Lýðveldið [[Suður-Kórea]] var stofnað. * [[30. ágúst]] - [[Securitate]], rúmenska leynilögreglan var stofnuð. * [[9. september]] - Lýðveldið [[Norður-Kórea]] var stofnað. * [[17. september]] - [[Folke Bernadotte]], sænskur sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna í Palestínu var tekinn af lífi af síonistum. * [[2. nóvember]] - [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1948|Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1948]]: [[Harry S. Truman]] sitjandi forseti var sigur úr býtum. * [[1. desember]] - Forseti [[Kosta Ríka]] lagði herinn af. * [[12. desember]] - [[Frjálsi demókrataflokkurinn]] í Þýskalandi var stofnaður. * [[23. desember]] - Sjö japanskir hershöfðingjar voru teknir af lífi af stjórn [[Bandamenn|bandamanna]] vegna stríðsglæpa í [[seinni heimsstyrjöld]]. * [[26. desember]] - Síðustu sovésku hermennirnir yfirgáfu Norður-Kóreu. * [[Ólympíumót fatlaðra]] fór fyrst fram. * [[Alþjóðasiglingamálastofnunin]] var stofnuð. * [[Efnahags- og framfarastofnunin]] var stofnuð. * [[Vestur-Evrópusambandið]] var stofnað. === Fædd === * [[3. febrúar]] - [[Henning Mankell]], sænskur rithöfundur. * [[5. febrúar]] - [[Sven-Göran Eriksson]], sænskur knattspyrnustjóri. ( d.2024). * [[15. febrúar]] - [[Art Spiegelman]], listamaður og höfundur [[Maus]]. * [[31. mars]] - [[Al Gore]], bandarískur stjórnmálamaður. * [[28. apríl]] - [[Terry Pratchett]], breskur rithöfundur. * [[19. júní]] - [[Nick Drake]], enskur tónlistarmaður (d. [[1974]]) * [[25. ágúst]] - [[Tony Ramos]], brasilískur [[leikari]] og sjónvarpsmaður. * [[3. september]] - [[Levy Mwanawasa]], forseti Sambíu (d. [[2008]]). * [[19. september]] - [[Jeremy Irons]], breskur leikari. * [[29. september]] - [[Theo Jörgensmann]], þýskt tónskáld. * [[3. nóvember]] - [[Lulu]], skosk söngkona. * [[14. nóvember]] - [[Karl 3. Bretakonungur]]. * [[22. nóvember]] - [[Radomir Antić]], serbneskur íþróttamaður og knattspyrnuþjálfari (d. [[2020]]). * [[26. nóvember]] - [[Elizabeth Blackburn]], ástralsk-bandarísk lífvísindakona og nóbelsverðlaunahafi. * [[27. desember]] - [[Gerard Depardieu]], franskur leikari. === Dáin === * [[30. janúar]] - [[Mohandas Gandhi]], pólitískur leiðtogi [[Indland]]s (f. [[1869]]). * [[11. september]] - [[Muhammad Ali Jinnah]], forsætisráðherra Pakistan (f. [[1876]]). * [[17. september]] - [[Folke Bernadotte]] greifi og friðarsinni. ==[[Nóbelsverðlaunin]]== * [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Patrick Maynard Stuart Blackett]] * [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Arne Wilhelm Kaurin Tiselius]] * [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - [[Paul Hermann Muller|Paul Hermann Müller]] * [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[T. S. Eliot|Thomas Stearns Eliot]] * [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - Voru ekki veitt þetta árið [[Flokkur:1948]] mop5rmuyueaaiga21vccyqopeoo04aj 1932 0 1654 1919616 1904996 2025-06-08T11:43:27Z Berserkur 10188 /* Á Íslandi */ 1919616 wikitext text/x-wiki {{Ár| [[1929]]|[[1930]]|[[1931]]|[[1932]]|[[1933]]|[[1934]]|[[1935]]| [[1921–1930]]|[[1931–1940]]|[[1941–1950]]| [[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]| }} Árið '''1932''' ('''MCMXXXII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) == Á Íslandi == * [[2. janúar]]-[[26. mars]] - Vegna kreppunnar buðu söfnuðirnir í Reykjavík upp á ókeypis máltíðir í [[Franski spítalinn|Franska spítalanum]]. Einnig fengu fátæk heimili mjólkursendingar. Starfinu var haldið áfram frá [[8. október]] og fram í febrúar næsta árs. * [[17. janúar]] - [[Eimskipafélag Reykjavíkur]] var sett á fót. * [[21. janúar]] - [[Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis]] var stofnaður. * Vor - [[Skólavarðan (Reykjavík)|Skólavarðan]] var rifin á Skólavörðuholti. Styttan af Leifi Eiríkssyni kom í staðinn. * [[28. maí]] - [[Ungmennasambandið Úlfljótur]] var stofnað í Skaftafellssýslum. * Í [[júní]] - Styttan af [[Leifur heppni|Leifi heppna]] kom til landsins og var sett upp á [[Skólavörðuholt]]i. * [[2. september]] - Fyrsti maðurinn var grafinn í [[Fossvogskirkjugarður|Fossvogskirkjugarði]], Gunnar Hinriksson, vefari. <ref>[https://www.ruv.is/frettir/menning-og-daegurmal/2025-06-08-thetta-getur-alveg-verid-svolitid-atakanlegt-stundum-445385 Þetta getur alveg verið átakanlegt stundum] Rúv</ref> * [[9. nóvember]] - [[Gúttóslagurinn]] í Reykjavík. Áheyrendur hlupu upp bæjarstjórnarfundi í Góðtemplarahúsinu vegna ákvörðunar bæjarstjórnar að lækka laun í atvinnubótavinnu. * Fyrri hluti [[Salka Valka|Sölku Völku]] eftir [[Halldór Laxness]] kom út. * [[Sápuverksmiðjan Sjöfn]] var stofnuð á Akureyri. * [[Þróttur Vogum]] var stofnað. * [[Kvikmyndaeftirlit ríkisins]] tók til starfa. * [[Kassagerð Reykjavíkur]] var stofnuð. * [[Félag íslenskra hljómlistarmanna]] var stofnuð. === Fædd === * [[11. janúar]] - [[Guðmundur Georgsson]], læknir og friðarsinni (d. [[2010]]). * [[16. janúar]] - [[Árni Björnsson]], þjóðháttafræðingur. * [[14. febrúar]] - [[Haukur Sigurður Tómasson]], jarðfræðingur. * [[24. maí]] - [[Stefán Sigurður Guðmundsson]], stjórnmálamaður (d. [[2011]]). * [[7. júlí]] - [[Ólafur G. Einarsson]] (d. [[2023]]), alþingismaður og menntamálaráðherra. * [[24. júlí]] - [[Guðmundur E. Sigvaldason]], jarðfræðingur (d. [[2004]]). * [[16. október]] - [[Guðbergur Bergsson]], rithöfundur. (d. [[2023]]) * [[25. október]] - [[Oddur Björnsson (leikskáld)|Oddur Björnsson]], leikskáld (d. [[2011]]). * [[13. nóvember]] - [[Steinn Guðmundsson]], íslenskur knattspyrnumaður (d. [[2011]]). * [[21. nóvember]] - [[Jakobína Valdís Jakobsdóttir]], skíðakona. * [[21. desember]] - [[Hringur Jóhannesson]], myndlistarmaður (d. [[1996]]). === Dáin === * [[28. mars]] - [[Arinbjörn Sveinbjarnarson]], bókbindari og bæjarfulltrúi (f. [[1866]]). == Erlendis == * [[4. febrúar]] - [[Vetrarólympíuleikarnir 1932]] fóru fram í New York-fylki. * [[18. febrúar]] - Japan lýsti því yfir af [[Mandsjúkó]] (Mansjúría) væri sjálfstætt frá Kína. * [[2. mars]] - [[Mäntsälä-uppreisnin]] í Finnlandi: Misheppnað valdarán finnsku Lapua-fasistahreyfingarinnar. * [[13. apríl]] - [[Heinrich Brüning]] kanslari Þýskalands bannaði [[SA]] og [[SS-sveitirnar]]. Banninu er aflétt í júní. * [[7. maí]] - [[Paul Doumer]], forseti Frakklands, var myrtur af rússneskum fasista. * [[16. maí]] - Óeirðir meðal múslima og hindúa í [[Mumbai]] urðu til þess að þúsundir létust. * [[25. maí]] - [[Guffi]] birtist fyrst sem teiknimyndapersóna Disney. * [[18. júní]] - [[Alþjóða Körfuknattleikssambandið]] var stofnað. * [[5. júlí]] - [[António de Oliveira Salazar]] varð einráður í Portúgal næstu 36 árin. * [[30. júlí]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1932]] hófust. * [[31. júlí]] - [[Nasistaflokkurinn]] varð stærsti flokkurinn á þýska þinginu, [[Reichstag]], og hlaut 37% atkvæða. * [[6. ágúst]] - [[Kvikmyndahátíðin í Feneyjum]] var haldin í fyrsta sinn. * [[18. ágúst]] - [[Auguste Piccard]] fór í 16.197 metra hæð í [[loftbelgur|loftbelg]]. * [[9. september]] - [[Chaco-stríðið]] milli Paragvæ og Bólivíu hófst. * [[22. september]] - [[Hungursneyðin í Sovét-Úkraínu]] hófst: Milljónir sultu á næstu 2 árum. * [[23. september]] - [[Ibn Sád]] varð [[konungur Sádi-Arabíu]] þegar Sádi-Arabía verður til með sameiningu landsins og konungsríkinu Hejaz og Nejd. * [[8. nóvember]] - [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1932|Forsetakosningar í Bandaríkjunum]] fóru fram. * [[9. nóvember]] - [[Fellibylur]] fór um Kúbu og 2.500 létust. * Knattspyrnufélögin [[Danubio F.C.]] í Úrúgvæ, [[1. FC Kaiserslautern]] í Þýskalandi, [[FC Metz]] í Frakklandi, [[Wigan Athletic F.C.]] í Englandi voru stofnuð. * [[Lego]] var stofnað. * [[Sydneyhafnarbrúin]] var opnuð. * [[Aldous Huxley]] gaf út [[Veröld ný og góð]] (Brave New World). === Fædd === * [[14. janúar]] - [[Carlos Borges]], úrúgvæskur knattspyrnumaður (d. [[2014]]). * [[27. febrúar]] - [[Elizabeth Taylor]], bandarísk leikkona (d. [[2011]]). * [[18. mars]] - [[John Updike]], rithöfundur (d. [[2009]]). * [[18. apríl]] - [[Nic Broca]], belgískur teiknari (d. [[1993]]). * [[20. júlí]] - [[Paik Nam-june]], [[Suður-Kórea|Suður-Kóreskur]] listamaður, oft talinn upphafsmaður svokallaðrar myndbandslistar (d. [[2006]]). * [[31. júlí]] - [[John Searle]], bandarískur heimspekingur. * [[17. ágúst]] - [[V.S. Naipaul]], indverskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. [[2018]]) * [[26. september]] - [[Manmohan Singh]], forsætisráðherra Indlands (d. [[2024]]). * [[27. október]] - [[Sylvia Plath]], bandarískt ljóðskáld, rithöfundur og smásagnahöfundur (d. [[1963]]). === Dáin === == [[Nóbelsverðlaunin]] == * [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Werner Karl Heisenberg]] * [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Irving Langmuir]] * [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - Sir [[Charles Scott Sherrington]], [[Edgar Douglas Adrian]] * [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[John Galsworthy]] * [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - Voru ekki veitt þetta árið [[Flokkur:1932]] 91c5tjn1dyr715a5j6ap5bcgkezcgsc 1919617 1919616 2025-06-08T11:43:52Z Berserkur 10188 1919617 wikitext text/x-wiki {{Ár| [[1929]]|[[1930]]|[[1931]]|[[1932]]|[[1933]]|[[1934]]|[[1935]]| [[1921–1930]]|[[1931–1940]]|[[1941–1950]]| [[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]| }} Árið '''1932''' ('''MCMXXXII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) == Á Íslandi == * [[2. janúar]]-[[26. mars]] - Vegna kreppunnar buðu söfnuðirnir í Reykjavík upp á ókeypis máltíðir í [[Franski spítalinn|Franska spítalanum]]. Einnig fengu fátæk heimili mjólkursendingar. Starfinu var haldið áfram frá [[8. október]] og fram í febrúar næsta árs. * [[17. janúar]] - [[Eimskipafélag Reykjavíkur]] var sett á fót. * [[21. janúar]] - [[Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis]] var stofnaður. * Vor - [[Skólavarðan (Reykjavík)|Skólavarðan]] var rifin á Skólavörðuholti. Styttan af Leifi Eiríkssyni kom í staðinn. * [[28. maí]] - [[Ungmennasambandið Úlfljótur]] var stofnað í Skaftafellssýslum. * Í [[júní]] - Styttan af [[Leifur heppni|Leifi heppna]] kom til landsins og var sett upp á [[Skólavörðuholt]]i. * [[2. september]] - Fyrsti maðurinn var grafinn í [[Fossvogskirkjugarður|Fossvogskirkjugarði]], Gunnar Hinriksson, vefari. <ref>[https://www.ruv.is/frettir/menning-og-daegurmal/2025-06-08-thetta-getur-alveg-verid-svolitid-atakanlegt-stundum-445385 Þetta getur alveg verið átakanlegt stundum] Rúv</ref> * [[9. nóvember]] - [[Gúttóslagurinn]] í Reykjavík. Áheyrendur hlupu upp bæjarstjórnarfundi í Góðtemplarahúsinu vegna ákvörðunar bæjarstjórnar að lækka laun í atvinnubótavinnu. * Fyrri hluti [[Salka Valka|Sölku Völku]] eftir [[Halldór Laxness]] kom út. * [[Sápuverksmiðjan Sjöfn]] var stofnuð á Akureyri. * [[Þróttur Vogum]] var stofnað. * [[Kvikmyndaeftirlit ríkisins]] tók til starfa. * [[Kassagerð Reykjavíkur]] var stofnuð. * [[Félag íslenskra hljómlistarmanna]] var stofnuð. === Fædd === * [[11. janúar]] - [[Guðmundur Georgsson]], læknir og friðarsinni (d. [[2010]]). * [[16. janúar]] - [[Árni Björnsson]], þjóðháttafræðingur. * [[14. febrúar]] - [[Haukur Sigurður Tómasson]], jarðfræðingur. * [[24. maí]] - [[Stefán Sigurður Guðmundsson]], stjórnmálamaður (d. [[2011]]). * [[7. júlí]] - [[Ólafur G. Einarsson]] (d. [[2023]]), alþingismaður og menntamálaráðherra. * [[24. júlí]] - [[Guðmundur E. Sigvaldason]], jarðfræðingur (d. [[2004]]). * [[16. október]] - [[Guðbergur Bergsson]], rithöfundur. (d. [[2023]]) * [[25. október]] - [[Oddur Björnsson (leikskáld)|Oddur Björnsson]], leikskáld (d. [[2011]]). * [[13. nóvember]] - [[Steinn Guðmundsson]], íslenskur knattspyrnumaður (d. [[2011]]). * [[21. nóvember]] - [[Jakobína Valdís Jakobsdóttir]], skíðakona. * [[21. desember]] - [[Hringur Jóhannesson]], myndlistarmaður (d. [[1996]]). === Dáin === * [[28. mars]] - [[Arinbjörn Sveinbjarnarson]], bókbindari og bæjarfulltrúi (f. [[1866]]). == Erlendis == * [[4. febrúar]] - [[Vetrarólympíuleikarnir 1932]] fóru fram í New York-fylki. * [[18. febrúar]] - Japan lýsti því yfir af [[Mandsjúkó]] (Mansjúría) væri sjálfstætt frá Kína. * [[2. mars]] - [[Mäntsälä-uppreisnin]] í Finnlandi: Misheppnað valdarán finnsku Lapua-fasistahreyfingarinnar. * [[13. apríl]] - [[Heinrich Brüning]] kanslari Þýskalands bannaði [[SA]] og [[SS-sveitirnar]]. Banninu er aflétt í júní. * [[7. maí]] - [[Paul Doumer]], forseti Frakklands, var myrtur af rússneskum fasista. * [[16. maí]] - Óeirðir meðal múslima og hindúa í [[Mumbai]] urðu til þess að þúsundir létust. * [[25. maí]] - [[Guffi]] birtist fyrst sem teiknimyndapersóna Disney. * [[18. júní]] - [[Alþjóða Körfuknattleikssambandið]] var stofnað. * [[5. júlí]] - [[António de Oliveira Salazar]] varð einráður í Portúgal næstu 36 árin. * [[30. júlí]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1932]] hófust. * [[31. júlí]] - [[Nasistaflokkurinn]] varð stærsti flokkurinn á þýska þinginu, [[Reichstag]], og hlaut 37% atkvæða. * [[6. ágúst]] - [[Kvikmyndahátíðin í Feneyjum]] var haldin í fyrsta sinn. * [[18. ágúst]] - [[Auguste Piccard]] fór í 16.197 metra hæð í [[loftbelgur|loftbelg]]. * [[9. september]] - [[Chaco-stríðið]] milli Paragvæ og Bólivíu hófst. * [[22. september]] - [[Hungursneyðin í Sovét-Úkraínu]] hófst: Milljónir sultu á næstu 2 árum. * [[23. september]] - [[Ibn Sád]] varð [[konungur Sádi-Arabíu]] þegar Sádi-Arabía verður til með sameiningu landsins og konungsríkinu Hejaz og Nejd. * [[8. nóvember]] - [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1932|Forsetakosningar í Bandaríkjunum]] fóru fram. * [[9. nóvember]] - [[Fellibylur]] fór um Kúbu og 2.500 létust. * Knattspyrnufélögin [[Danubio F.C.]] í Úrúgvæ, [[1. FC Kaiserslautern]] í Þýskalandi, [[FC Metz]] í Frakklandi, [[Wigan Athletic F.C.]] í Englandi voru stofnuð. * [[Lego]] var stofnað. * [[Sydneyhafnarbrúin]] var opnuð. * [[Aldous Huxley]] gaf út [[Veröld ný og góð]] (Brave New World). === Fædd === * [[14. janúar]] - [[Carlos Borges]], úrúgvæskur knattspyrnumaður (d. [[2014]]). * [[27. febrúar]] - [[Elizabeth Taylor]], bandarísk leikkona (d. [[2011]]). * [[18. mars]] - [[John Updike]], rithöfundur (d. [[2009]]). * [[18. apríl]] - [[Nic Broca]], belgískur teiknari (d. [[1993]]). * [[20. júlí]] - [[Paik Nam-june]], [[Suður-Kórea|Suður-Kóreskur]] listamaður, oft talinn upphafsmaður svokallaðrar myndbandslistar (d. [[2006]]). * [[31. júlí]] - [[John Searle]], bandarískur heimspekingur. * [[17. ágúst]] - [[V.S. Naipaul]], indverskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. [[2018]]) * [[26. september]] - [[Manmohan Singh]], forsætisráðherra Indlands (d. [[2024]]). * [[27. október]] - [[Sylvia Plath]], bandarískt ljóðskáld, rithöfundur og smásagnahöfundur (d. [[1963]]). === Dáin === == [[Nóbelsverðlaunin]] == * [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Werner Karl Heisenberg]] * [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Irving Langmuir]] * [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - Sir [[Charles Scott Sherrington]], [[Edgar Douglas Adrian]] * [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[John Galsworthy]] * [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - Voru ekki veitt þetta árið ==Tilvísanir== [[Flokkur:1932]] shbdcnnv1t1azpr9dhu05crakx7sfa3 Davíð Oddsson 0 1888 1919603 1919279 2025-06-08T00:35:39Z 2A01:6F01:100B:D000:6D28:C192:F5AF:5509 1919603 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Davíð Oddsson | búseta = | mynd = Bilden ar tagen vid Nordiska radets session i Oslo, 2003.jpg | myndatexti1 = Davíð árið 2003. | titill= [[Forsætisráðherra Íslands]] | stjórnartíð_start = [[30. apríl]] [[1991]] | stjórnartíð_end = [[15. september]] [[2004]] | forseti = [[Vigdís Finnbogadóttir]]<br>[[Ólafur Ragnar Grímsson]] | forveri = [[Steingrímur Hermannsson]] | eftirmaður = [[Halldór Ásgrímsson]] | titill2= [[Utanríkisráðherra Íslands]] | stjórnartíð_start2 =[[15. september]] [[2004]] | stjórnartíð_end2 = [[27. september]] [[2005]] | forsætisráðherra2 = [[Halldór Ásgrímsson]] | forveri2 = [[Halldór Ásgrímsson]] | eftirmaður2 = [[Geir H. Haarde]] | titill3= [[Borgarstjóri Reykjavíkur]] | stjórnartíð_start3 =[[27. maí]] [[1982]] | stjórnartíð_end3 = [[16. júlí]] [[1991]] | forveri3 = [[Egill Skúli Ingibergsson]] | eftirmaður3 = [[Markús Örn Antonsson]] | titill4= Seðlabankastjóri | stjórnartíð_start4 =[[2005]] | stjórnartíð_end4 = [[2009]] | forveri4 = [[Birgir Ísleifur Gunnarsson (seðlabankastjóri)|Birgir Ísleifur Gunnarsson]] | eftirmaður4 = [[Svein Harald Øygard]] | titill5= Formaður Sjálfstæðisflokksins | stjórnartíð_start5 =[[10. mars]] [[1991]] | stjórnartíð_end5 = [[16. október]] [[2005]] | forveri5 = [[Þorsteinn Pálsson]] | eftirmaður5 = [[Geir H. Haarde]] |stjórnmálaflokkur = [[Sjálfstæðisflokkurinn]] |AÞ_CV = 106 |AÞ_frá1 = 1991 |AÞ_til1 = 2003 |AÞ_kjördæmi1= [[Reykjavíkurkjördæmi|Reykv.]] |AÞ_flokkur1 = Sjálfstæðisflokkurinn |AÞ_frá2 = 2003 |AÞ_til2 = 2005 |AÞ_kjördæmi2= [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykv. n.]] |AÞ_flokkur2 = Sjálfstæðisflokkurinn | SS1_titill = [[Borgarstjórn Reykjavíkur|Borgarfulltrúi]] í [[Reykjavík]] | SS1_frá1 = 1974 | SS1_til1 = 1991 | SS1_litur1 = | SS1_flokkur1 = Sjálfstæðisflokkurinn | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1948|1|17}} | fæðingarstaður = [[Reykjavík]], [[Ísland]]i | starf = Stjórnmálamaður, ritstjóri | háskóli = [[Háskóli Íslands]] | maki = Ástríður Thorarensen (g. 1970) | börn = [[Þorsteinn Davíðsson]] (f. 1971) }} '''Davíð Oddsson''' (fæddur [[17. janúar]] [[1948]]) er íslenskur [[Lögfræði|lögfræðingur]], [[Smásaga|smásagnahöfundur]], [[leikskáld]], [[textahöfundur]], fyrrverandi [[stjórnmálamaður]] og núverandi ritstjóri [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/09/25/nyir_ritstjorar_til_starfa/|titill=Nýir ritstjórar til starfa|mánuður=25. október|ár=2009}}</ref> Hann var [[borgarstjóri Reykjavíkur]] frá [[1986|1982]] til [[1991]], [[forsætisráðherra Íslands]] frá [[1991]] til [[2004]], [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra Íslands]] frá [[2004]] til [[2005]], [[Seðlabanki Íslands|seðlabankastjóri]] frá [[2005]] til [[2009]] og hefur verið ritstjóri Morgunblaðsins frá [[2009]]. Davíð var formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] frá [[1991]] til [[2005]]. Davíð bauð sig fram til forseta í [[Forsetakosningar á Íslandi 2016|forsetakosningunum 2016]] og fékk þar 13,7% atkvæða og varð í fjórða sæti í kjörinu. == Fjölskylda, menntun og störf fram að stjórnmálaferli == Davíð Oddsson fæddist í Reykjavík en dvaldist fyrstu árin á heimili móðurforeldra sinna á [[Selfoss]]i. Foreldrar hans eru Oddur Ólafsson (f. 11. maí 1914, d. 4. janúar 1977) barnalæknir og Ingibjörg Kristín Lúðvíksdóttir (f. 28. apríl 1922, d. 2. júní 2016<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/06/03/andlat_ingibjorg_kristin_ludviksdottir/|title=Andlát: Ingibjörg Kristín Lúðvíksdóttir|website=www.mbl.is|access-date=2019-08-04}}</ref>) ritari. Faðir hans var af hinni kunnu [[Briem|Briems]]<nowiki/>ætt og voru þeir Oddur og [[Gunnar Thoroddsen]] fjórmenningar. Eftir að Davíð fluttist til Reykjavíkur, ólst hann upp með móður sinni og móðurömmu. Hann íhugaði að fara í leiklistarnám til [[Japan]]s en varð ástfanginn af Ástríði, sem hann seinna kvæntist, og lauk hann því stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] 1970.<ref name="vidstraum">{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3678813|titill=Við straumhvörf|ár=2005|mánuður=13. október|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref> Þar var hann [[inspector scholae]] (formaður nemendafélagsins) í sjötta bekk en hann hefur sagt frá því að í skólanum töldu menn að hann hefði „blekkt þá til fylgis við [sig]; ég hefði klæðzt eins og vinstri maður, hárgreiðslan var eins og á vinstri manni og svo talaði [hann] eins og vinstri maður“.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3678814|titill=Við straumhvörf|ár=2005|mánuður=13. október|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref> [[Geir H. Haarde]] varð inspector scholae næst á eftir honum. Davíð lék aðalhlutverkið 1969 í leikritinu Bubba kóngi eftir [[A. Jarry]] í [[Herranótt]] menntaskólans, en það var líka sýnt í sjónvarpi.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1400096|titill=„Þú ert sjálfur guðjón bak við tjöldin”|ár=1969|mánuður=26. janúar|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref> Leikur Davíðs vakti athygli Sveins Einarssonar sem réði hann sem leikhúsritara Leikfélags Reykjavíkur árin 1970-2.<ref name="vidstraum"/> Davíð kvæntist 5. september 1970 Ástríði Thorarensen (f. 20. október 1951), og eiga þau einn son, [[Þorsteinn Davíðsson|Þorstein Davíðsson]] (f. 12. nóvember 1971). Davíð hóf lögfræðinám við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] haustið 1970. Jafnframt sá hann í tvö sumur um hinn vinsæla gamanþátt [[Matthildur (útvarpsþáttur)|Matthildi]] í útvarpinu ásamt skólabræðrum sínum og vinum [[Þórarinn Eldjárn|Þórarni Eldjárn]] og [[Hrafn Gunnlaugsson|Hrafni Gunnlaugssyni]]. Hann var einnig blaðamaður á [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] með námi og sat í stjórnum [[Stúdentafélag Reykjavíkur|Stúdentafélags Reykjavíkur]], [[Samband ungra sjálfstæðismanna|Sambands ungra sjálfstæðismanna]] og [[Varðberg]]s, félags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu. Á námsárum sínum þýddi Davíð bókina ''Eistland - Smáþjóð undir oki erlends valds'' eftir eistneska blaðamanninn [[Anders Küng]]. Davíð náði kjöri í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] 1974 og vann meðfram því sem útgáfustjóri [[Almenna bókafélagið|Almenna bókafélagsins]] 1975. Eftir að hann lauk lagaprófi 1976 gerðist hann skrifstofustjóri [[Sjúkrasamlag Reykjavíkur|Sjúkrasamlags Reykjavíkur]] og varð síðan framkvæmdastjóri þess 1978. == Borgarfulltrúi og borgarstjóri == Davíð skipaði níunda sæti á framboðslista [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í borgarstjórnarkosningunum 1974 og náði kjöri. Í kosningabaráttu sinni beitti Davíð þeirri nýbreytni að halda opinn fund við verslunarmiðstöðina [[Glæsibær (verslunarmiðstöð)|Glæsibæ]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1452306|titill=„Uppákoma” við Glæsibæ|ár=1974|mánuður=11. maí}}</ref> Sjálfstæðisflokkurinn tapaði meirihluta sínum í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] í kosningunum 1978 og, eftir að [[Birgir Ísleifur Gunnarsson (seðlabankastjóri)|Birgir Ísleifur Gunnarsson]], fyrrverandi borgarstjóri, hætti afskiptum af borgarmálum og settist á þing, varð Davíð leiðtogi borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna. Hann sigraði [[Albert Guðmundsson]] naumlega í harðri baráttu í prófkjöri um efsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum 1982. Undir forystu Davíðs vann Sjálfstæðisflokkurinn aftur meirihluta í borgarstjórn.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1556784|titill=Það getur oltið á þér - heimsókn til Davíðs Oddssonar og fjölskyldu|ár=1982|mánuður=20. maí|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2462660|titill=„Byrjum á að gera úttekt í fjármálunum”|ár=1982|mánuður=24. maí|útgefandi=[[Dagblaðið Vísir]]}}</ref> Eitt fyrsta verk Davíðs sem borgarstjóri var að fækka borgarfulltrúum úr 21 í 15, en flokkarnir þrír, sem mynduðu meirihluta í borgarstjórn 1978-1982, [[Alþýðubandalag]], [[Alþýðuflokkur]] og [[Framsóknarflokkur]], höfðu fjölgað þeim.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2882740|titill=Fækkun borgarfulltrúa skal keyrð í gegn|ár=1982|mánuður=24. maí|útgefandi=[[Þjóðviljinn]]}}</ref> Davíð hafði árin 1972-76 verið einn af útgefendum tímaritsins [[Eimreiðin|''Eimreiðarinnar'']] ásamt [[Þorsteinn Pálsson|Þorsteini Pálssyni]], [[Magnús Gunnarsson|Magnúsi Gunnarssyni]], [[Geir H. Haarde]], [[Kjartan Gunnarsson|Kjartani Gunnarssyni]], [[Brynjólfur Bjarnason|Brynjólfi Bjarnasyni]], [[Jón Steinar Gunnlaugsson|Jóni Steinari Gunnlaugssyni]], [[Hannes Hólmsteinn Gissurarson|Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni]] og fleirum. Vildi „Eimreiðarhópurinn“ sveigja stefnu [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í átt til [[Frjálshyggja|frjálshyggju]] og sótti hugmyndir til hagfræðinganna [[Ólafur Björnsson|Ólafs Björnssonar]] og [[Jónas H. Haralz|Jónasar Haralz]] hér á landi og [[Milton Friedman|Miltons Friedman]] og [[Friedrich A. von Hayek|Friedrichs A. von Hayek]] erlendis.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2890759|titill=Eimreiðarhópurinn stefndi aldrei að valdatöku í Sjálfstæðisflokknum|ár=1983|mánuður=17. desember|útgefandi=[[Þjóðviljinn]]}}</ref> Skömmu eftir að Davíð varð borgarstjóri, hafði hann forgöngu um það, að [[Bæjarútgerð Reykjavíkur]] var sameinuð einkafyrirtækinu [[Ísbjörninn|Ísbirninum]], en síðan var hið nýja fyrirtæki, sem bar nafnið Grandi selt. Var [[Brynjólfur Bjarnason]] forstjóri [[Grandi|Granda]]. Má segja, að með þessu hafi „[[einkavæðing]]“ íslensks atvinnulífs hafist. Bæjarútgerðin hafði verið rekin með tapi mörg ár á undan. Davíð veitti afnot af [[Höfði|Höfða]], móttökuhúsi borgarstjórnar Reykjavíkur, þegar þeir [[Ronald Reagan]], forseti [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], og [[Míkhaíl Gorbatsjov]], leiðtogi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], hittust á sögulegum fundi sumarið 1986. Davíð beitti sér einnig fyrir því, að Reykjavíkurborg eignaðist verulegt land í [[Grafarvogur|Grafarvogi]], og myndaðist þar mikil byggð, en árin á undan hafði verið lítið framboð á lóðum. Hann lét gera við [[Viðeyjarstofa|Viðeyjarstofu]], sem ríkið hafði gefið Reykjavík á tvö hundruð ára afmæli borgarinnar 1986.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3324453|titill=Viðgerðir í Viðey|ár=1986|mánuður=19. ágúst|útgefandi=[[Alþýðublaðið]]}}</ref> Hann hóf einnig framkvæmdir við [[Ráðhús Reykjavíkur|ráðhús við Tjörnina]] og veitingahúsið [[Perlan|Perluna]] í [[Öskjuhlíð]] þrátt fyrir harða gagnrýni. Hann veitti einnig [[Leikfélag Reykjavíkur|Leikfélagi Reykjavíkur]] ríflegan stuðning við smíði [[Borgarleikhúsið|Borgarleikhússins]] í nýja miðbænum við [[Kringlan|Kringluna]]. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig fylgi í kosningunum 1986 og 1990. == Forsætisráðherra == Davíð Oddsson hafði verið kjörinn varaformaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] á landsfundi 1989.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1710732|titill=Víðtæk samstaða í flestum hinna tuttugu málefnanefnda|ár=1989|mánuður=10. október|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref> Skömmu fyrir landsfundinn 1991 tilkynnti Davíð, að hann gæfi kost á sér til formanns, en [[Þorsteinn Pálsson]] hafði gegnt þeirri stöðu frá 1983.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1739192|titill=Kapphlaupið í himnastiganum|ár=1991|mánuður=3. mars|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref> Var formannskjörið tvísýnt, en Davíð hlaut nauman sigur. Undir forystu Davíðs bætti Sjálfstæðisflokkurinn við sig miklu fylgi í [[Alþingiskosningar 1991|þingkosningunum 1991]] frá því, sem verið hafði fjórum árum áður. === Stjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks 1991-1995 === Eftir kosningarnar 1991 myndaði Davíð á stuttum tíma ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, sem hefur verið kölluð „[[Viðeyjarstjórnin]]“. Varð [[Jón Baldvin Hannibalsson]], formaður [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]], [[utanríkisráðherra]]. Stjórnin kvaðst berjast við mikinn „fortíðarvanda“, sem fælist í hallarekstri á [[ríkissjóður Íslands|ríkissjóði]], tómum sjóðum vegna misheppnaðra fjárfestinga í [[fiskeldi]] og [[loðdýrarækt]] og hættu á [[verðbólga|verðbólgu]]. Með aðhaldi í fjármálum og peningamálum tókst að halda verðbólgu í skefjum, en það auðveldaði stjórninni leikinn, að aðilar vinnumarkaðarins höfðu gert svonefnda „[[Þjóðarsáttin á Íslandi 1990|þjóðarsátt]]“ árið 1990 um hóflegar launahækkanir. Einnig voru ýmsir [[Listi yfir opinbera sjóði|opinberir sjóðir]] lagðir niður, svo sem [[Framkvæmdasjóður]], [[Hlutafjársjóður]] og [[Atvinnutryggingarsjóður]] og strangar reglur settar um [[Byggðasjóður|Byggðasjóð]]. Eitt fyrsta verk stjórnarinnar að ráði þeirra Davíðs og Jóns Baldvins var að viðurkenna á ný [[sjálfstæði]] Eystrasaltsríkjanna þriggja, [[Eistland]]s, [[Lettland]]s og [[Litáen]]s, eftir hrun [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], og varð Ísland fyrst ríkja til þess að gera. Halla í rekstri ríkisins var á nokkrum árum snúið í afgang, sem síðan var notaður til að lækka skuldir. [[Aðstöðugjald]] var fellt niður og [[tekjuskattur]] fyrirtækja lækkaður úr 50% í 30% í því skyni að skapa atvinnulífinu betri skilyrði, en vegna minnkandi afla á [[Íslandsmið]]um og óhagstæðrar [[verðlagsþróun]]ar á alþjóðavettvangi var nokkurt [[atvinnuleysi]] fyrstu ár hinnar nýju stjórnar. Atvinnulífið opnaðist einnig verulega, þegar Ísland gerðist aðili að [[Evrópska efnahagssvæðið|Evrópska efnahagssvæðinu]] (EES) árið 1994. Í sjávarútvegi var [[kvótakerfið]] svonefnda — kerfi varanlegra og framseljanlegra aflakvóta — fest í sessi með margvíslegri löggjöf. Nokkur ágreiningur var þó milli stjórnarflokkanna, því að Alþýðuflokkurinn vildi taka upp [[auðlindagjald]] eða sölu veiðileyfa, en Davíð taldi, að það myndi raska rekstri útgerðarfyrirtækja um of. Jafnframt hóf ríkisstjórnin sölu ríkisfyrirtækja eða „[[einkavæðing]]u“. Alþýðuflokkurinn vildi þó ekki samþykkja sölu viðskiptabankanna tveggja í ríkiseigu. === Stjórnir Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks 1995-2004 === [[Mynd:GeorgeBushandDavidOddsson.jpg|thumb|left|300px|[[George W. Bush]] og Davíð Oddsson í [[Hvíta húsið (Washington D.C.)|Hvíta húsinu]] í júlí 2004]] [[Alþýðuflokkurinn]] hafði klofnað 1994, þegar [[Jóhanna Sigurðardóttir]] gekk úr honum og stofnaði [[Þjóðvaki|Þjóðvaka]]. Ríkisstjórnin hélt þó meiri hluta sínum í kosningunum 1995, en aðeins með einu atkvæði. Davíð myndaði því ríkisstjórn [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokks]], og varð [[Halldór Ásgrímsson]], formaður Framsóknarflokksins, utanríkisráðherra.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2727106|titill=Meirihlutinn með Alþýðuflokknum væri of knappur|ár=1995|mánuður=19. apríl|útgefandi=Dagblaðið Vísir}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1828499|titill=Ríkisstjórnarskipti tveimur vikum eftir kosningar|ár=1995|mánuður=25. apríl|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref> Davíð sagði á blaðamannafundi sumarið 1995, að [[kreppa|kreppu]] síðustu ára væri lokið og [[góðæri]] tekið við. Við tók mikill vöxtur í atvinnulífinu næstu ár. Einnig voru tveir ríkisbankar seldir, [[Búnaðarbankinn]] og [[Landsbankinn]], og mörg önnur [[Listi yfir opinber fyrirtæki|opinber fyrirtæki]]. Sala bankanna sætti nokkurri gagnrýni, aðallega vegna þess að kaupendur Búnaðarbankans voru taldir tengjast Framsóknarflokknum, en ríkisendurskoðandi komst að þeirri niðurstöðu í sérstakri skýrslu, að ekkert hefði verið athugavert við hana. Davíð Oddsson gaf út smásagnasafnið ''[[Nokkrir góðir dagar án Guðnýjar]]'' 1997, en þegar hann varð fimmtugur 1998, kom út mikið afmælisrit eftir fjölda manns, helgað honum. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig fylgi í [[Alþingiskosningar 1999|þingkosningunum 1999]], þótt hann hefði haft stjórnarforystu í átta ár. Davíð gaf út annað smásagnasafn 2002, ''[[Stolið frá höfundi stafrófsins]]''. Samskipti Davíðs og ýmissa framámanna úr viðskiptalífinu hafa oft verið stirð. Þar má nefna [[Jón Ólafsson (athafnamaður)|Jón Ólafsson]], sem oft er kenndur við Skífuna, og [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] og aðra stjórnendur [[Baugur Group|Baugs]], en Jónarnir hafa báðir sakað Sjálfstæðisflokkinn um óeðlileg afskipti af fyrirtækjum sínum. Davíð hefur á móti látið í ljós áhyggjur af [[fákeppni]] á matvörumarkaði, þar sem Baugur hefur stóra hlutdeild, og einnig vegna eignarhalds sama fyrirtækis í stærsta fjölmiðlafyrirtæki landsins (sem nú heitir [[Dagsbrún hf.]]). Í [[Alþingiskosningar 2003|kosningunum vorið 2003]] tapaði Sjálfstæðisflokkurinn talsverðu fylgi. Þrátt fyrir það hélt ríkisstjórnin þingmeirihluta sínum, og sömdu stjórnarflokkarnir um að halda samstarfi sínu áfram, og tæki [[Halldór Ásgrímsson]] við stöðu forsætisráðherra eftir eitt og hálft ár. Var ákveðið að ráðast í frekari skattalækkanir. [[Tekjuskattur]] fyrirtækja var lækkaður í 18%, [[eignarskattur]] var felldur niður og [[erfðaskattur]] stórlega lækkaður. Tekjuskattur einstaklinga var einnig lækkaður. Davíð beitti sér vorið 2004 fyrir [[frumvarp]]i, sem setti hömlur við eignarhaldi stórfyrirtækja á fjölmiðlum og samþjöppun eignarhalds. [[Fjölmiðlafrumvarpið]] svonefnda var mjög umdeilt, enda blasti við að það myndi aðallega bitna á Norðurljósum hf. (nú Dagsbrún hf.), fjölmiðlafyrirtæki sem var að stórum hluta í eigu [[Baugsfeðgar|Baugsfeðga]]. Frumvarpið var samþykkt eftir talsverðar breytingar sumarið 2004. En forseti Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson]], synjaði frumvarpinu staðfestingar og var það í fyrsta skipti í sögu lýðveldisins að forseti synjaði frumvarpi frá [[Alþingi]] staðfestingar. Davíð gagnrýndi þá ákvörðun bæði vegna persónulegra tengsla forsetans við Baug og einnig vegna þess að stjórnarskrárákvæðið sem hann beitti væri í raun óvirkt þar sem lög hafa aldrei verið sett um hvernig framkvæma eigi þá þjóðaratkvæðagreiðslu sem mælt er fyrir um í því. Eftir nokkurt þóf samþykkti Alþingi að taka frumvarpið aftur, og varð því ekki úr [[þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]] um frumvarpið. Skömmu eftir þessar málalyktir greindist Davíð með [[krabbamein]] í nýrum og hálsi, en hann náði bata og tók við stöðu [[utanríkisráðherra]] haustið 2004. ====Íraksstríðið==== {{Aðalgrein|Íraksstríðið#Þátttaka Íslands}} Þann 18. mars árið 2003 lýsti Davíð, ásamt Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra, yfir stuðningi við fyrirætlanir Bandaríkjamanna, Breta og Spánverja um að fara í [[Íraksstríðið|stríð gegn Írak]] ef stjórn [[Saddam Hussein|Saddams Hussein]] færi ekki frá.<ref>{{Tímarit.is|3466429|Taka undir Azoreyjayfirlýsingu|blað=[[Morgunblaðið]]||útgáfudagsetning=18. mars 2003|blaðsíða=1}}</ref> Vegna stuðningsyfirlýsingar Davíðs og Halldórs var Ísland sett á lista yfir „[[bandalag viljugra þjóða]]“ sem studdu hernað Bandaríkjanna í Írak.<ref>{{Vefheimild|titill=Frelsun Íraks á fölskum forsendum|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-03-20-frelsun-iraks-a-folskum-forsendum|útgefandi=[[RÚV]]|skoðað=20. mars 2023|dags=20. mars 2023|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> Davíð og Halldór höfðu ekki samráð við [[utanríkismálanefnd Alþingis]] við stuðningsyfirlýsingu sína við styrjöldina og vísuðu til þess að ekki væri um að ræða meiri­háttar ákvörðun í utan­rík­is­mál­um.<ref>{{Vefheimild|titill=Davíð Oddsson: Bjargvættur eða skaðvaldur?|url=https://kjarninn.is/skodun/2020-03-05-david-oddsson-bjargvaettur-eda-skadvaldur/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|skoðað=20. mars 2023|dags=7. mars 2020|höfundur=Svanur Kristjánsson}}</ref> [[Össur Skarphéðinsson]], formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]], og [[Steingrímur J. Sigfússon]], formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]], sökuðu ríkisstjórnina um að brjóta gegn þingsköpum með því að ganga fram hjá utanríkismálanefndinni við ákvörðunina.<ref name=davíðssaga/> Stuðningur stjórnar Davíðs við Íraksstríðið naut lítils fylgis meðal Íslendinga. Stuttu eftir að Íraksstríðið hófst sögðust 76 prósent landsmanna vera andvíg stuðningi Íslands við styrjöldina í skoðanakönnun sem ''[[Fréttablaðið]]'' birti.<ref name=davíðssaga>{{Vefheimild|titill=Davíðs saga Oddssonar: Einkavæðingin, Íraksstríðið, Big Mac og Bermúdaskál|url=https://www.visir.is/g/2016553628d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|skoðað=20. mars 2023|dags=11. maí 2016}}</ref> Í könnun [[Gallup]] árið 2005 sögðust 84 prósent aðspurðra vera þeirrar skoðunar að Ísland hefði ekki átt að vera á lista yfir viljugar þjóðir sem styddu hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna í Írak.<ref>{{Vefheimild|titill=Gallup stendur við könnunina|url=https://www.visir.is/g/2005456289d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|skoðað=29. apríl 2024|dags=10. janúar 2005}}</ref> == Utanríkisráðherra == Í utanríkismálum hefur var Davíð eindreginn stuðningsmaður vestræns varnarsamstarfs og bandamaður [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], en ekki hlynntur aðild Íslands að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]]. Hann gegndi stöðu utanríkisráðherra þó aðeins í eitt ár, því að haustið 2005 tilkynnti hann, að hann myndi ekki gefa kost á sér til formanns í Sjálfstæðisflokknum á landsfundi, sem þá var framundan, og hætta um leið afskiptum af stjórnmálum. Kvaðst hann vilja rýma fyrir yngri mönnum. [[Geir H. Haarde]], sem verið hafði varaformaður, var kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins og tók við stöðu utanríkisráðherra, en Davíð var skipaður aðalbankastjóri [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]] af Halldóri Ásgrímssyni sem þá var orðinn forsætisráðherra í stað Davíðs. == Seðlabankastjóri == Í september árið 2005 tilkynnti Davíð að hann hygðist hætta í stjórnmálum og taka við stöðu seðlabankastjóra sem [[Halldór Ásgrímsson]], þáverandi forsætisráðherra, skipaði hann í. Hann sagði af sér embætti ráðherra 27. september og tók við stöðu seðlabankastjóra 25. október sama ár. Sem seðlabankastjóri hefur hann oft verið talsmaður óvinsælla ákvarðana Seðlabanka Íslands um hækkanir á [[stýrivextir|stýrivöxtum]] vegna [[verðbólga|verðbólguþrýstings]] á [[íslenskt efnahagslíf]] árin 2005 og 2006. Einnig hefur hann gagnrýnt ríkisstjórnina fyrir skort á aðhaldi við þær aðstæður sem efnahagslífið bjó við. === Þáttur Davíðs í bankahruninu === Davíð var afar áberandi þegar [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008|efnahagskreppa]] reið yfir Ísland um haustið 2008. Hann kom sem seðlabankastjóri að umdeildum samningum við stjórnendur [[Glitnir banki hf.|Glitnis]] um kaup ríkisins á 75% hlut í bankanum, sem ríkisstjórn Íslands samþykkti, eftir að bankinn leitaði til seðlabankans um lán til þrautavara. Þann 7. október 2008 kom Davíð fram í viðtali í [[Kastljós|Kastljósi]] [[RÚV]]. Þar kom fram að hann teldi íslensku krónuna eiga góða möguleika á að rétta úr kútnum í þeim ólgusjó sem hún væri í um þær mundir. Hann talaði um þá sem hann kallaði „óreiðumenn“ sem íslenska ríkið gæti ekki borgað skuldir fyrir. Davíð sagði það gott að eiga góða vini í [[Rússland]]i og sá enga meinbugi á því að taka risalán hjá Rússum til að styrkja [[gjaldeyrisforði|gjaldeyrisforðann]]. Hann hélt því skýrt fram að íslenska þjóðin myndi ekki borga erlendu skuldir bankanna. Hann taldi mögulegt að skilja að innlendar og erlendar [[Skuld (fjármál)|skuld]]ir íslensku [[banki|bankanna]] og greiða aðeins 5 til 15 % af erlendu kröfunum, svipað og [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] hefðu gert þegar bandaríski bankininn [[Washington Mutual]] fór í þrot. Tímaritið ''[[Time]]'' nefndi Davíð á lista yfir 25 einstaklinga á alþjóðavettvangi sem bera mesta ábyrgð á efnahagshruninu.<ref>{{cite web |url=http://www.time.com/time/specials/packages/article/0,28804,1877351_1877350_1877340,00.html |title=25 People to Blame for the Financial Crisis - Davíð Oddsson |access-date=2011-09-30 |archive-date=2011-10-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20111006171539/http://www.time.com/time/specials/packages/article/0,28804,1877351_1877350_1877340,00.html |url-status=dead }}</ref> === Afsögn === Þann 8. febrúar 2009 var Davíð Oddsson neyddur til þess að segja af sér sem [[Seðlabanki Íslands|seðlabankastjóri]] af forætisráðherra Jóhönnu Sigurðardóttur. == Ritstjóri == Þann 29. september 2009 var tilkynnt að Davíð hefði verið ráðinn ritstjóri [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] ásamt [[Haraldur Johannessen (ritstjóri)|Haraldi Johannessen]]. Þann 17. janúar 2018 braut Davíð Oddsson blað í sögu [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þegar hann hætti ekki sem ritstjóri á sjötugsafmæli sínu en allir fyrrrennarar Davíðs í stöðunni hafa hætt á sjötugsaldri. Davíð er enn starfandi sem ritstjóri blaðsins. == Áhrif og umsagnir == Í skoðanakönnunum, á meðan Davíð Oddsson gegndi forystuhlutverki í stjórnmálum, 1991-2005, var hann oft talinn með vinsælustu stjórnmálamönnunum, en einnig oft með þeim óvinsælustu á sama tíma.<ref>{{vefheimild|titill=Davíð vinsælasti og óvinsælasti stjórnmálamaðurinn samkvæmt skoðanakönnun|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/1999/09/15/david_vinsaelasti_og_ovinsaelasti_stjornmalamadurin/|publisher=Morgunblaðið|mánuðurskoðað=3. apríl|árskoðað=2014}}</ref><ref>{{vefheimild|titill=Steingrímur er aftur á toppi vinsælarlistans - en Davíð er áfram óvinsælasti stjórnmálamaðurinn|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2597009|publisher=DV|mánuðurskoðað=3. apríl|árskoðað=2014}}</ref><ref>{{vefheimild|titill=Enginn skákar Davíð|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2989567|publisher=DV|mánuðurskoðað=3. apríl|árskoðað=2014}}</ref> Hann naut óskoraðs trausts flokkssystkina sinna og var á landsfundum jafnan kjörinn formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] með nær öllum greiddum atkvæðum. Í stjórnartíð hans gerbreyttist atvinnulífið, varð miklu frjálsara og opnara en áður, þótt auðvitað séu til ýmsar skýringar á því aðrar en frumkvæði Davíðs eins, til dæmis svipuð þróun víða um heim og aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu. Af stuðningsmönnum sínum hefur hann verið hann kallaður hugrakkur, röggsamur og skörulegur, skjótur til ákvarðana og hiklaus að segja álit sitt, hvort sem öðrum líkaði betur eða verr. Gagnrýnendur segja hann hinsvegar vera ráðríkan, reiðigjarnan og langrækinn, og hefði það komið fram í deilum hans við [[Jón Ólafsson (athafnamaður)|Jón Ólafsson]] og Baugsfeðga. [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur birti 21. janúar 2003 grein um „bláu höndina“ í [[Morgunblaðið|''Morgunblaðinu'']], þar sem hann lét að því liggja, að Davíð ætti einhvern þátt, hugsanlega óbeinan, í lögreglurannsókn á [[Baugur Group|Baugi]], sem hafði hafist nokkrum mánuðum áður. Algeng gagnrýni á hann er að á valdatíma hans hafi tekjuskipting orðið ójafnari, ekki væri skeytt um lítilmagnann og allt mælt á vogarskálum arðsemi. Í áramótaávarpi 2002 tilkynnti Davíð að [[ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] hefði hug á að kaupa Gljúfrastein af ekkju [[Halldór Laxness|Halldórs Laxness]] og opna þar safn til „að heiðra minningu skáldsins“, eins og það var orðað. Varð svo og [[ríkissjóður]] greiddi talsverða fjárhæð fyrir húsið og listaverk, sem þar voru innanstokks. (Látið var liggja að því að ekkja Halldórs „gæfi“ aðra innanstokksmuni og húsgögn til væntanlegs safns.) Sumarið 2003 hófust umfangsmiklar endurbætur og viðgerð á húsinu, sem lauk haustið 2004 og safnið var síðan opnað með pompi og prakt. [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]], forsætisráðherraefni [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[Alþingiskosningar 2003|þingkosningunum 2003]], hélt 9. febrúar 2003 ræðu í Borgarnesi, þar sem hún varpaði fram þeirri spurningu, hvort lögreglurannsóknin á Baugi og skattrannsókn á Jóni Ólafssyni tengdist því, sem hún taldi fjandskap Davíðs í garð einstakra athafnamanna. Stuðningsmenn Davíðs, til dæmis [[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]] dómsmálaráðherra, sem heldur úti vefsíðu um stjórnmál, hafa vísað þessu harðlega á bug og halda fram að áhyggjur Davíðs af atvinnulífinu hafi verið almenns eðlis. Þær hafi verið um það, að tryggja verði frjálsa samkeppni og dreifingu hagvaldsins. Í kjölfar meðferðar gegn krabbameini á [[Landspítali - Háskólasjúkrahús|Landspítala]] 2004 tilkynnti Davíð að hann hefði hug á að nota fé sem fékkst við sölu [[Síminn|Símans]] til að byggja nýtt hátæknisjúkrahús. Varð það fljótlega samþykkt af ríkisstjórninni og eitt af síðustu verkum Davíðs sem forsætisráðherra var að tilkynna byggingu nýja hátæknispítalans. Í framhaldi var rykið dustað af 30 ára gömlum hugmyndum um færslu [[Hringbraut]]ar til suðurs, sem hófust árið eftir. ==Loftslagsmál== Á ferli sínum hefur Davíð ítrekað [[Afneitun á loftslagsbreytingum|efast um viðtekin vísindi]] um [[loftslagsbreytingar]] og [[Hnattræn hlýnun|hnattræna hlýnun]] og andmælt aðgerðum til þess að sporna við þeim. Í kringum aldamótin stóð stjórn Davíðs fyrir því að Ísland neitaði að gerast aðili að [[Kýótósáttmálinn|Kýótósáttmálanum]] um takmörkun á losun [[gróðurhúsalofttegund]]a nema að samþykktu sérákvæði sem heimilaði Íslendingum að undanskilja losun á tæplega 3,3 milljónum tonna [[Koltvísýringur|koltvísýringsígilda]] frá skuldbindingum sínum gagnvart samningnum.<ref>{{Vefheimild|titill=„Íslenska ákvæðið“ fríaði Ísland ábyrgð á tæplega árslosun|url=https://www.visir.is/g/20212147243d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=12. nóvember|árskoðað=2021|ár=2021|mánuður=28. ágúst}}</ref> Í áramótaávarpi sínu árið 1997 réttlætti Davíð afstöðu sína með því móti að ekki væri rétt að skapa ótta hjá fólki með vísan til „fræða sem byggja á veikum grunni.“<ref>{{Tímarit.is|1895371|Laun hækka – skattar lækka|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Davíð Oddsson|ár=1998|mánuður=1. janúar|blaðsíða=34-35}}</ref> Í ræðu á landsþingi Sjálfstæðisflokksins árið 2005 ítrekaði Davíð þá afstöðu sína að Kýótósáttmálinn byggði á „afar ótraustum grunni“ og að umræðan um loftslagsbreytingar væri oft borin uppi af „óræðri tilfinningasemi og í versta falli innantómum áróðri.“<ref>{{Vefheimild|titill=Efasemdamaðurinn Davíð|url=https://www.visir.is/g/2005111090001|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=12. nóvember|árskoðað=2021|ár=2005|mánuður=9. nóvember|höfundur=Guðmundur Hörður Guðmundsson}}</ref> Í sjónvarpskappræðum fyrir [[Forsetakosningar á Íslandi 2016|forsetakosningarnar 2016]] neitaði Davíð því hins vegar að hann efaðist um vísindalegar forsendur loftslagsbreytinga og sagði það ekki ganga upp að „ætla sér að neita reiknireglunum og vísindatækjunum.“ Aftur á móti sagðist hann efast um nytsemi aðgerða gegn loftslagsbreytingum á meðan stór ríki á borð við Bandaríkin, Kína og Indland tækju ekki þátt í þeim.<ref>''Baráttan um Bessastaði'', sjónvarpskappræður á RÚV, 3. júlí 2016.</ref> Á ritstjórnartíð Davíðs hjá Morgunblaðinu hefur blaðið reglulega birt ritstjórnargreinar og skoðanapistla þar sem veruleika loftslagsbreytinga er hafnað eða tilraunir til að sporna við þeim eru gagnrýndar.<ref>{{cite news |author1=Trausti Hafsteinsson|title=Davíð og Greta: „Þrjátíu þúsund ráðstefnuljón höfð að fíflum“|url=https://www.midjan.is/david-og-greta-thrjatiu-thusund-radstefnuljon-hofd-ad-fiflum/|access-date=19 July 2022 |work=Miðjan|date=3 November 2021}}</ref><ref>{{cite news |author1=Hjálmar Friðriksson |title=Einar veðurfræðingur hjólar í Moggann – Illugi segir Davíð hata starfsmenn sína |url=https://www.mannlif.is/frettir/innlent/einar-vedurfraedingur-hjolar-i-moggann-illugi-segir-david-hata-starfsmenn-sin/|access-date=19 July 2022 |work=Mannlíf|date=19 July 2022}}</ref> == Davíð Oddsson í fjölmiðlum == *Meðan Davíð Oddsson var forsætisráðherra og síðar Seðlabankastjóri var hann oft skopskældur í [[Spaugstofan|Spaugstofunni]], en sá sem lék hann oftar en aðrir var [[Örn Árnason]]. Oft var einnig gert grín að Davíð í [[Áramótaskaup]]um Sjónvarpsins, eins og [[Áramótaskaup 2001|árið 2001]], t.d. með laginu „Dabbi kóngur“ ([http://www.youtube.com/watch?v=Mywc_HvihXU&mode=related&search=%C3%81ram%C3%B3taskaup%20Sj%C3%B3nvarpsins%20aramotaskaup sjá myndband]) og [[Áramótaskaup 2002|árið 2002]]. * Á ársfundi [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]] 2007 lofaði Davíð viðbrögð bankanna við mótbyr á árinu 2006, en sagði að hitt stæði þó auðvitað eftir að mönnum væru nú ljósari en áður þær hættur sem gætu leynst í framtíðinni. „Alþjóðleg skilyrði á markaði geta breyst snögglega. Lánsfjáraðgengi, sem á undanförnum misserum hefur verið með eindæmum hagfellt fyrir íslenska banka sem og aðra, kann að breytast skyndilega við óvæntar aðstæður. Mikilvægt er að vera við því búinn að slíkt geti gerst.“<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1137635 Þjóðarbúið senn á sléttari sjó; af mbl.is 31. mars 2007]</ref> * Í nóvember 2007 hélt Davíð ræðu á fundi [[Viðskiptaráð Íslands|Viðskiptaráðs]].<ref>[http://www.sedlabanki.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=5474 Ræða Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands, á morgunfundi Viðskiptaráðs Íslands] 6. nóvember 2007</ref> Þar varði hann vaxtahækkun [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka]] og tilvistarrétt krónunnar, auk þess að gagnrýna þenslu hins opinbera, skattalækkanir, launaskrið og breytingar á húsnæðislánamarkaði. Loks benti Davíð á að þó að margt væri jákvætt við útrás íslenskra fyrirtækja væru tvær hliðar á þeirri sögu:<ref>{{cite web |url=http://www.vi.is/um-vi/frettir/nr/599/ |title=Ræða Davíðs Oddssonar - Fréttir - Viðskiptaráð Íslands |access-date=2010-04-24 |archive-date=2014-08-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140812173710/http://www.vi.is/um-vi/frettir/nr/599/ |url-status=dead }}</ref> „Hin hliðin á útrásinni er þó sú og framhjá henni verður ekki horft, að Ísland er að verða óþægilega skuldsett erlendis. [...] Allt getur þetta farið vel, en við erum örugglega við ytri mörk þess sem fært er að búa við til lengri tíma.“ Gagnrýni á ræðuna kom víða fram og lýsti til dæmis [[Björn Ingi Hrafnsson]], borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, því yfir á fundi í borgarstjórn Reykjavíkur að með ræðunni væri fundinn „byltingarforingi“ í seðlabankastjóra.<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2007/11/06/bjorn_ingi_kannski_er_byltingarforinginn_fundinn/ Björn Ingi: Kannski er byltingarforinginn fundinn] mbl.is 6. nóvember 2007</ref> * Í apríl 2008 flutti Davíð ræðu á ársfundi Seðlabankans. Á fundinum varði hann hátt vaxtastig bankans, gagnrýndi að há ríkisútgjöld sem ýttu undir þenslu, skuldasöfnun þjóðarbúsins og þá þá ríkjandi skoðun að einungis tímabundið vantraust ríkti á markaði og „ódýra fjármagnið hlyti því að leysast úr læðingi á ný og himnaríkis Paradísarsæla umlykja markaðinn“. Sagði Davíð að þótt „dæmi sögunnar sanni að markaðurinn sé ólíkindatól, er hætt við að vinningshlutfallið í biðinni og voninni sé lakara en í Lottóinu. Því er rétt að ganga út frá því sem vísu, að ástandið muni lítið lagast í bráð og þótt það kunni að lagast fari því fjarri að allt verði eins og áður. Hafi menn ekki þegar tekið sér tak er ekki lengur neins að bíða. Leita þarf allra leiða til að styrkja lausafjárstöðu fyrirtækjanna, ekki síst fjármálafyrirtækjanna og samhliða þarf að skoða markaðsmódelin rækilega upp á nýtt. Það má segja að á knattspyrnumáli myndi þetta þýða, að nú sé rétt að pakka í vörn og láta sér nægja marksvon með hraðaupphlaupi ef tækifæri bjóðast þrátt fyrir allt. Þótt ýkt bölsýni sé auðvitað til óþurftar er jafn vont eða verra að gylla stöðuna fyrir sjálfum sér og almenningi og gefa til kynna að einhvers konar töfraleið sé til út úr þessum vanda. “Að ljúga að öðrum er ljótur vani, að ljúga að sjálfum sér hvers manns bani”, sagði þar.“ Sagði Davíð hitt vera annað mál að borið hefði á vafasamri hegðun á alþjóðlegum mörkuðum og nefndi meðal annars dæmi um „rógsherferð“ gegn breska HBOS bankanum. Sagði hann að „sú atlaga sem þessa dagana er gerð að íslenskum bönkum og íslenska ríkinu, en tryggingarálög á það hækkuðu í dag í yfir 400 punkta sem er fráleitt, lykta[ði] óþægilega af því að óprúttnir miðlarar hafi ákveðið að gera úrslitatilraun til að brjóta niður íslenska fjármálakerfið. Þeim mun ekki takast það. En til álita hlýtur að koma að gera alþjóðlega opinbera rannsókn á slíku tilræði við heilbrigð fjármálakerfi.“ Í niðurlagi ræðunnar sagði Davíð: „Gjaldeyrisforði bankans hefur aldrei verið stærri en nú og eigið fé Seðlabankans aldrei hærra. Á móti er bent á að bankarnir hafi stækkað mikið og því sé forðinn hlutfallslega minni en áður, eins og það er orðað. Rétt er að athuga að bankar hér sem annars staðar reka starfsemi sína á eigin ábyrgð og þurfa að sýna fyrirhyggju og trausta áhættustýringu. Samkvæmt yfirlýsingu þeirra sjálfra sem Fjármálaeftirlitið hefur ekki gert athugasemdir við, er fjármögnunarstaða þeirra síst lakari en sambærilegra erlendra banka. Þeir þurfa því ekki að leita á óhagstæða lánamarkaði á undan öðrum. Hinu er ekki að neita að heildarskuldir þjóðarbúsins eru of háar og má rekja þær til ákvarðana fjármálafyrirtækja og annarra fyrirtækja á markaði.“<ref>[http://www.sedlabanki.is/?PageID=13&NewsID=1704 Ræða Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands, á ársfundi bankans] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101127161309/http://sedlabanki.is/?PageID=13&NewsID=1704 |date=2010-11-27 }} 28. mars 2008</ref> * Davíð kom í viðtal í [[Kastljós]]i [[RÚV]] 25. febrúar 2009 og ræddi m.a. aðkomu sína og Seðlabankans að [[bankahrunið|bankahruninu]]. * Í mars 2009 var Davíð Oddsson valinn versti Seðlabankastjóri í Evrópu af [[Dagens Nyheter]] í [[Svíþjóð]], og sagt að hann kenndi öllum um það sem illa fór nema sjálfum sér.<ref>[http://www.dn.se/ekonomi/europas-samsta-centralbankschef-1.826481 Europas sämsta centralbankschef] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090323050150/http://dn.se/ekonomi/europas-samsta-centralbankschef-1.826481 |date=2009-03-23 }} af DN.is</ref> * Í ágúst 2009 sagði [[Anne Sibert]], hagfræðiprófessor við [[Birkbeck College]] í [[London]], sem situr í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands, að Davíð Oddsson hefði ekki búið yfir nægilegri þekkingu í hlutverki sínu sem Seðlabankastjóri til að koma í veg fyrir bankahrunið.<ref>[http://www.visir.is/article/20090809/FRETTIR01/408415580/-1 Segir Davíð ekki hafa búið yfir nægri reynslu og þekkingu] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090812095619/http://visir.is/article/20090809/FRETTIR01/408415580/-1 |date=2009-08-12 }} visir.is 9. ágúst 2008</ref> * Í byrjun desember 2009 skrifaði [[Sigurður G. Guðjónsson]], [[hæstaréttarlögmaður]], grein í [[Pressan.is|Pressuna]] og vændi Davíð sem seðlabankastjóra um að hafa gerst sekur um [[umboðssvik]] með því að veita stórfelld lán til gjaldþrota bankakerfis. Sigurður taldi fróðlegt að fá upplýst hversu háar fjárhæðir Seðlabankinn hafi lánað bönkunum á árinu 2008 þegar þeir voru að hruni komnir líkt og Davíð átti að hafa sagt við Geir H. Haarde allt fram að þjóðnýtingu Glitnis. Sigurður tók fram að endurfjármögnun ríkissjóðs á Seðlabanka Íslands hafði verið 581 milljarðar króna, en af þeirri fjárhæð mætti rekja um 270 milljarða króna til tapaðra veðlána bankans til hérlendra fjármálafyrirtækja í bankastjóratíð Davíðs Oddssonar.<ref>[http://www.visir.is/article/20091208/FRETTIR01/764572413 Lögmaður spyr hvort Davíð hafi brotið lög] visir.is 08. des. 2009</ref><ref>[http://pressan.is/pressupennar/LesaSigurdurG/arfleifd-sjalfstaedisflokksins Skuldin er arfleifð Sjálfstæðisflokksins] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20091212150149/http://www.pressan.is/pressupennar/LesaSigurdurG/arfleifd-sjalfstaedisflokksins |date=2009-12-12 }} pressan.is 8. des 2009</ref> * Þremur dögum áður en [[skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis]] kom út, komu fréttir um það á [[Vísir.is|Vísi.is]] að Davíð Oddsson væri farinn úr landi og segir þar: ''Í ljósi þess að Davíð var seðlabankastjóri þegar bankahrunið varð og nokkra mánuði eftir hrunið þá má gera ráð fyrir því að drjúgur hluti skýrslunnar muni fjalla um hans embættisverk''.<ref>[http://visir.is/article/20100409/FRETTIR01/975480405 Davíð Oddsson farinn úr landi] visir.is 9. apr. 2010</ref> Sama dag benti vefritið Eyjan á að útgefendur Morgunblaðsins hefðu lýst því yfir við ráðningu Davíðs á ritstjórastól að hann mundi ekki koma að umfjöllun blaðsins um skýrslu rannsóknarnefndarinnar.<ref>[http://ordid.eyjan.is/2010/04/09/david-oddsson-kominn-i-fri/ Davíð Oddsson kominn í frí] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100415010100/http://ordid.eyjan.is/2010/04/09/david-oddsson-kominn-i-fri/ |date=2010-04-15 }} eyjan.is 9. apr. 2010</ref> == Tilvísanir == <div class="references-small">{{reflist|2}}</div> == Tenglar == {{Wikivitnun}} {{commonscat|Davíð Oddsson|Davíð Oddssyni}} * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3678812 Davíð Oddsson - Ævi og störf] sérblað með Morgunblaðinu í október 2005. * [http://www.forsaetisraduneyti.is/radherra/raedur-og-greinar/nr/1523 Æviágrip Davíðs Oddssonar á stjórnarráðsvefnum] * [http://forsaetisraduneyti.is/raduneyti/verkefni/Einkavaeding/ Yfirlit um einkavæðingu í stjórnartíð Davíðs Oddssonar] * [http://www.forsaetisraduneyti.is/radherra/raedur-og-greinar/nr/334 Hólaræða Davíðs Oddssonar 15. ágúst 1999] * [http://www.bjorn.is/pistlar/nr/662 Pistill Björns Bjarnasonar á tíu ára stjórnarafmæli Davíðs Oddssonar] * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20050303000000/edda.is/net/products.aspx?pressid=347 Grein Hallgríms Helgasonar, „Baugur og bláa höndin“] * [http://www.samfylkingin.is/?i=74&o=1895 Borgarnesræða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur] * [http://www.bjorn.is/greinar/nr/937 Svar Björns Bjarnasonar við Borgarnesræðunni] * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041109141952/www.press.is/gamlarfrettir.php?id=1318 Dómur í máli Jóns Ólafssonar gegn Davíð Oddssyni] * [http://www.forsaetisraduneyti.is/radherra/raedur-og-greinar/nr/1328 Framsöguræða Davíðs Oddssonar með fjölmiðlafrumvarpinu 3. maí 2004] * [http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/article?AID=/20050908/SKODANIR04/509080301/1068/THRJU Grein eftir Hannes H. Gissurarson við brottför Davíðs Oddssonar úr stjórnmálum] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070928021753/http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/article?AID=%2F20050908%2FSKODANIR04%2F509080301%2F1068%2FTHRJU |date=2007-09-28 }} * [http://www.hi.is/~gylfason/david.htm Grein eftir Þorvald Gylfason við brottför Davíðs Oddssonar úr stjórnmálum] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3531251 ''Stjörnu-Eiríkur skrifar bók um Davíð Oddsson''; grein í Pressunni 1989] * [http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1043434 ''Davíð Oddsson''; grein í Morgunblaðinu 13. okt. 2005] * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20100412000000/www.ruv.is/frett/samstarfserfidleikar-hofdu-ahrif ''Samstarfserfiðleikar höfðu áhrif''; af Rúv.is 12. apríl 2010] * [http://blog.eyjan.is/larahanna/files/2010/04/DV_100416_Nærvera_Daviðs.jpg ''Nærvera Davíðs hafði vond áhrif''; grein úr DV 2010]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3706669 ''Eitt ár eftir með Davíð''] Fréttablaðið 13. september 2003 * ''[https://books.google.com.br/books?id=lCBaEAAAQBAJ Bankahrunið 2008: Útdráttur úr skýrslu]'', eftir Hannes H. Gissurarson '''Verk og greinar eftir Davíð Oddsson''' * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3529801 ''Losað um greipar dauðans''; smásaga, birtist í Lesbók Morgunblaðsins 2002] '''Viðtöl við Davíð Oddsson''' * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1549521 ''Þá býr maður sér til dálitla nýja veröld''; grein í Morgunblaðinu 1981] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1540445 ''Þær skipulagshugmyndir sem nú á að keyra í gegn eru gjörsamlega óraunhæfar og óframbærilegar''; viðtal í Morgunblaðinu 1981] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1556785 ''Það getur oltið á þér''; grein í Morgunblaðinu 1982] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1740076 ''Á meðan ég ræð verður Sjálfstæðisflokkurinn breiður fjöldaflokkur''; viðtal í Morgunblaðinu 1991] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1754224 ''Skellurinn má ekki koma hart niður á launafólki''; viðtal í Morgunblaðinu 1991] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1792336 ''Grundvöllur flokksins er sterkur''; viðtal í Morgunblaðinu 1993] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1799163 ''Sterkur fundur fyrir bandalagið''; viðtal í Morgunblaðinu 1994] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1851879 ''Forsetaembættið er í eðli sínu pólitískt''; viðtal í Morgunblaðinu 1996] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3036867 ''Vaxtaverkir á frjálsum markaði betri en lokað kerfi''; viðtal í DV 2002] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3144097 ''Stórir draumar lítillar þjóðar''; viðtal í Vísbendingu 2003] {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Egill Skúli Ingibergsson]] | titill=[[Borgarstjóri Reykjavíkur]] | frá=[[27. maí]] [[1982]] | til=[[16. júlí]] [[1991]] | eftir=[[Markús Örn Antonsson]]}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Steingrímur Hermannsson]] | titill=[[Forsætisráðherrar á Íslandi|Forsætisráðherra]] | frá=[[30. apríl]] [[1991]] | til=[[15. september]] [[2004]] | eftir=[[Halldór Ásgrímsson]]}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Halldór Ásgrímsson]] | titill=[[Utanríkisráðherrar á Íslandi|Utanríkisráðherra]] | frá=[[15. september]] [[2004]] | til=[[27. september]] [[2005]] | eftir=[[Geir H. Haarde]]}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Þorsteinn Pálsson]] | titill=[[Sjálfstæðisflokkurinn|Formaður Sjálfstæðisflokksins]] | frá=[[10. mars]] [[1991]] | til=[[16. október]] [[2005]] | eftir=[[Geir H. Haarde]]}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Friðrik Sophusson]] | titill=[[Sjálfstæðisflokkurinn|Varaformaður Sjálfstæðisflokksins]] | frá=[[8. október]] [[1989]] | til=[[10. mars]] [[1991]] | eftir=[[Friðrik Sophusson]]}} {{Töfluendir}} {{Gæðagrein}} {{Forsætisráðherrar Íslands}} {{Utanríkisráðherrar Íslands}} {{Borgarstjórar í Reykjavík}} {{Navboxes | title = Ríkisstjórnir | state = collapsed | list = {{Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar}} {{Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar}} {{Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar}} {{Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar}} {{Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar}} }} {{f|1948}} [[Flokkur:Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins]] [[Flokkur:Borgarstjórar Reykjavíkur]] [[Flokkur:Íslenskir lögfræðingar]] [[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]] [[Flokkur:Íslenskir seðlabankastjórar]] [[Flokkur:Formenn Sjálfstæðisflokksins]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Íslands]] [[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Íslands 2016]] [[Flokkur:Handhafar riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu]] [[Flokkur:Handhafar stórkross Hinnar íslensku fálkaorðu]] [[Flokkur:Ritstjórar Morgunblaðsins]] [[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík]] [[Flokkur:Utanríkisráðherrar Íslands]] [[Flokkur:Varaformenn Sjálfstæðisflokksins]] [[Flokkur:Þingmenn Sjálfstæðisflokksins]] [[Flokkur:Manneskja ársins á Rás 2]] 9uzohg0ld0rfm3c2oa30x2ewe958jd7 1919607 1919603 2025-06-08T01:09:01Z TKSnaevarr 53243 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/2A01:6F01:100B:D000:6D28:C192:F5AF:5509|2A01:6F01:100B:D000:6D28:C192:F5AF:5509]] ([[User talk:2A01:6F01:100B:D000:6D28:C192:F5AF:5509|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:212.30.211.178|212.30.211.178]] 1919279 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Davíð Oddsson | búseta = | mynd = Bilden ar tagen vid Nordiska radets session i Oslo, 2003.jpg | myndatexti1 = Davíð árið 2003. | titill= [[Forsætisráðherra Íslands]] | stjórnartíð_start = [[30. apríl]] [[1991]] | stjórnartíð_end = [[15. september]] [[2004]] | forseti = [[Vigdís Finnbogadóttir]]<br>[[Ólafur Ragnar Grímsson]] | forveri = [[Steingrímur Hermannsson]] | eftirmaður = [[Halldór Ásgrímsson]] | titill2= [[Utanríkisráðherra Íslands]] | stjórnartíð_start2 =[[15. september]] [[2004]] | stjórnartíð_end2 = [[27. september]] [[2005]] | forsætisráðherra2 = [[Halldór Ásgrímsson]] | forveri2 = [[Halldór Ásgrímsson]] | eftirmaður2 = [[Geir H. Haarde]] | titill3= [[Borgarstjóri Reykjavíkur]] | stjórnartíð_start3 =[[27. maí]] [[1982]] | stjórnartíð_end3 = [[16. júlí]] [[1991]] | forveri3 = [[Egill Skúli Ingibergsson]] | eftirmaður3 = [[Markús Örn Antonsson]] | titill4= Seðlabankastjóri | stjórnartíð_start4 =[[2005]] | stjórnartíð_end4 = [[2009]] | forveri4 = [[Birgir Ísleifur Gunnarsson (seðlabankastjóri)|Birgir Ísleifur Gunnarsson]] | eftirmaður4 = [[Svein Harald Øygard]] | titill5= Formaður Sjálfstæðisflokksins | stjórnartíð_start5 =[[10. mars]] [[1991]] | stjórnartíð_end5 = [[16. október]] [[2005]] | forveri5 = [[Þorsteinn Pálsson]] | eftirmaður5 = [[Geir H. Haarde]] |stjórnmálaflokkur = [[Sjálfstæðisflokkurinn]] |AÞ_CV = 106 |AÞ_frá1 = 1991 |AÞ_til1 = 2003 |AÞ_kjördæmi1= [[Reykjavíkurkjördæmi|Reykv.]] |AÞ_flokkur1 = Sjálfstæðisflokkurinn |AÞ_frá2 = 2003 |AÞ_til2 = 2005 |AÞ_kjördæmi2= [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykv. n.]] |AÞ_flokkur2 = Sjálfstæðisflokkurinn | SS1_titill = [[Borgarstjórn Reykjavíkur|Borgarfulltrúi]] í [[Reykjavík]] | SS1_frá1 = 1974 | SS1_til1 = 1991 | SS1_litur1 = | SS1_flokkur1 = Sjálfstæðisflokkurinn | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1948|1|17}} | fæðingarstaður = [[Reykjavík]], [[Ísland]]i | starf = Stjórnmálamaður, ritstjóri | háskóli = [[Háskóli Íslands]] | maki = Ástríður Thorarensen (g. 1970) | börn = [[Þorsteinn Davíðsson]] (f. 1971) }} '''Davíð Oddsson''' (fæddur [[17. janúar]] [[1948]]) er íslenskur [[Lögfræði|lögfræðingur]], [[Smásaga|smásagnahöfundur]], [[leikskáld]], [[textahöfundur]], fyrrverandi [[stjórnmálamaður]] og núverandi ritstjóri [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/09/25/nyir_ritstjorar_til_starfa/|titill=Nýir ritstjórar til starfa|mánuður=25. október|ár=2009}}</ref> Davíð er einn sigursælasti og vinsælasti stjórnmálamaður [[Saga Íslands|Íslandssögunnar]], en hefur verið umdeildur.<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/innlent/1998/07/20/david_vinsaelastur/ „Davíð vinsælastur“] á Mbl.is 20. júlí 1998 (Skoðað 25. júlí 2010).</ref><ref>[http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2003/01/07/david_og_ingibjorg_solrun_vinsaelust/ „Davíð og Ingibjörg Sólrún vinsælust“] á Mbl.is 7. janúar 2003 (Skoðað 25. júlí 2010).</ref> Hann var [[borgarstjóri Reykjavíkur]] frá [[1986|1982]] til [[1991]], [[forsætisráðherra Íslands]] frá [[1991]] til [[2004]], [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra Íslands]] frá [[2004]] til [[2005]], [[Seðlabanki Íslands|seðlabankastjóri]] frá [[2005]] til [[2009]] og hefur verið ritstjóri Morgunblaðsins frá [[2009]]. Davíð var formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] frá [[1991]] til [[2005]]. Davíð bauð sig fram til forseta í [[Forsetakosningar á Íslandi 2016|forsetakosningunum 2016]] og fékk þar 13,7% atkvæða og varð í fjórða sæti í kjörinu. == Fjölskylda, menntun og störf fram að stjórnmálaferli == Davíð Oddsson fæddist í Reykjavík en dvaldist fyrstu árin á heimili móðurforeldra sinna á [[Selfoss]]i. Foreldrar hans eru Oddur Ólafsson (f. 11. maí 1914, d. 4. janúar 1977) barnalæknir og Ingibjörg Kristín Lúðvíksdóttir (f. 28. apríl 1922, d. 2. júní 2016<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/06/03/andlat_ingibjorg_kristin_ludviksdottir/|title=Andlát: Ingibjörg Kristín Lúðvíksdóttir|website=www.mbl.is|access-date=2019-08-04}}</ref>) ritari. Faðir hans var af hinni kunnu [[Briem|Briems]]<nowiki/>ætt og voru þeir Oddur og [[Gunnar Thoroddsen]] fjórmenningar. Eftir að Davíð fluttist til Reykjavíkur, ólst hann upp með móður sinni og móðurömmu. Hann íhugaði að fara í leiklistarnám til [[Japan]]s en varð ástfanginn af Ástríði, sem hann seinna kvæntist, og lauk hann því stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] 1970.<ref name="vidstraum">{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3678813|titill=Við straumhvörf|ár=2005|mánuður=13. október|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref> Þar var hann [[inspector scholae]] (formaður nemendafélagsins) í sjötta bekk en hann hefur sagt frá því að í skólanum töldu menn að hann hefði „blekkt þá til fylgis við [sig]; ég hefði klæðzt eins og vinstri maður, hárgreiðslan var eins og á vinstri manni og svo talaði [hann] eins og vinstri maður“.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3678814|titill=Við straumhvörf|ár=2005|mánuður=13. október|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref> [[Geir H. Haarde]] varð inspector scholae næst á eftir honum. Davíð lék aðalhlutverkið 1969 í leikritinu Bubba kóngi eftir [[A. Jarry]] í [[Herranótt]] menntaskólans, en það var líka sýnt í sjónvarpi.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1400096|titill=„Þú ert sjálfur guðjón bak við tjöldin”|ár=1969|mánuður=26. janúar|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref> Leikur Davíðs vakti athygli Sveins Einarssonar sem réði hann sem leikhúsritara Leikfélags Reykjavíkur árin 1970-2.<ref name="vidstraum"/> Davíð kvæntist 5. september 1970 Ástríði Thorarensen (f. 20. október 1951), og eiga þau einn son, [[Þorsteinn Davíðsson|Þorstein Davíðsson]] (f. 12. nóvember 1971). Davíð hóf lögfræðinám við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] haustið 1970. Jafnframt sá hann í tvö sumur um hinn vinsæla gamanþátt [[Matthildur (útvarpsþáttur)|Matthildi]] í útvarpinu ásamt skólabræðrum sínum og vinum [[Þórarinn Eldjárn|Þórarni Eldjárn]] og [[Hrafn Gunnlaugsson|Hrafni Gunnlaugssyni]]. Hann var einnig blaðamaður á [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] með námi og sat í stjórnum [[Stúdentafélag Reykjavíkur|Stúdentafélags Reykjavíkur]], [[Samband ungra sjálfstæðismanna|Sambands ungra sjálfstæðismanna]] og [[Varðberg]]s, félags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu. Á námsárum sínum þýddi Davíð bókina ''Eistland - Smáþjóð undir oki erlends valds'' eftir eistneska blaðamanninn [[Anders Küng]]. Davíð náði kjöri í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] 1974 og vann meðfram því sem útgáfustjóri [[Almenna bókafélagið|Almenna bókafélagsins]] 1975. Eftir að hann lauk lagaprófi 1976 gerðist hann skrifstofustjóri [[Sjúkrasamlag Reykjavíkur|Sjúkrasamlags Reykjavíkur]] og varð síðan framkvæmdastjóri þess 1978. == Borgarfulltrúi og borgarstjóri == Davíð skipaði níunda sæti á framboðslista [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í borgarstjórnarkosningunum 1974 og náði kjöri. Í kosningabaráttu sinni beitti Davíð þeirri nýbreytni að halda opinn fund við verslunarmiðstöðina [[Glæsibær (verslunarmiðstöð)|Glæsibæ]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1452306|titill=„Uppákoma” við Glæsibæ|ár=1974|mánuður=11. maí}}</ref> Sjálfstæðisflokkurinn tapaði meirihluta sínum í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] í kosningunum 1978 og, eftir að [[Birgir Ísleifur Gunnarsson (seðlabankastjóri)|Birgir Ísleifur Gunnarsson]], fyrrverandi borgarstjóri, hætti afskiptum af borgarmálum og settist á þing, varð Davíð leiðtogi borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna. Hann sigraði [[Albert Guðmundsson]] naumlega í harðri baráttu í prófkjöri um efsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum 1982. Undir forystu Davíðs vann Sjálfstæðisflokkurinn aftur meirihluta í borgarstjórn.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1556784|titill=Það getur oltið á þér - heimsókn til Davíðs Oddssonar og fjölskyldu|ár=1982|mánuður=20. maí|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2462660|titill=„Byrjum á að gera úttekt í fjármálunum”|ár=1982|mánuður=24. maí|útgefandi=[[Dagblaðið Vísir]]}}</ref> Eitt fyrsta verk Davíðs sem borgarstjóri var að fækka borgarfulltrúum úr 21 í 15, en flokkarnir þrír, sem mynduðu meirihluta í borgarstjórn 1978-1982, [[Alþýðubandalag]], [[Alþýðuflokkur]] og [[Framsóknarflokkur]], höfðu fjölgað þeim.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2882740|titill=Fækkun borgarfulltrúa skal keyrð í gegn|ár=1982|mánuður=24. maí|útgefandi=[[Þjóðviljinn]]}}</ref> Davíð hafði árin 1972-76 verið einn af útgefendum tímaritsins [[Eimreiðin|''Eimreiðarinnar'']] ásamt [[Þorsteinn Pálsson|Þorsteini Pálssyni]], [[Magnús Gunnarsson|Magnúsi Gunnarssyni]], [[Geir H. Haarde]], [[Kjartan Gunnarsson|Kjartani Gunnarssyni]], [[Brynjólfur Bjarnason|Brynjólfi Bjarnasyni]], [[Jón Steinar Gunnlaugsson|Jóni Steinari Gunnlaugssyni]], [[Hannes Hólmsteinn Gissurarson|Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni]] og fleirum. Vildi „Eimreiðarhópurinn“ sveigja stefnu [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í átt til [[Frjálshyggja|frjálshyggju]] og sótti hugmyndir til hagfræðinganna [[Ólafur Björnsson|Ólafs Björnssonar]] og [[Jónas H. Haralz|Jónasar Haralz]] hér á landi og [[Milton Friedman|Miltons Friedman]] og [[Friedrich A. von Hayek|Friedrichs A. von Hayek]] erlendis.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2890759|titill=Eimreiðarhópurinn stefndi aldrei að valdatöku í Sjálfstæðisflokknum|ár=1983|mánuður=17. desember|útgefandi=[[Þjóðviljinn]]}}</ref> Skömmu eftir að Davíð varð borgarstjóri, hafði hann forgöngu um það, að [[Bæjarútgerð Reykjavíkur]] var sameinuð einkafyrirtækinu [[Ísbjörninn|Ísbirninum]], en síðan var hið nýja fyrirtæki, sem bar nafnið Grandi selt. Var [[Brynjólfur Bjarnason]] forstjóri [[Grandi|Granda]]. Má segja, að með þessu hafi „[[einkavæðing]]“ íslensks atvinnulífs hafist. Bæjarútgerðin hafði verið rekin með tapi mörg ár á undan. Davíð veitti afnot af [[Höfði|Höfða]], móttökuhúsi borgarstjórnar Reykjavíkur, þegar þeir [[Ronald Reagan]], forseti [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], og [[Míkhaíl Gorbatsjov]], leiðtogi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], hittust á sögulegum fundi sumarið 1986. Davíð beitti sér einnig fyrir því, að Reykjavíkurborg eignaðist verulegt land í [[Grafarvogur|Grafarvogi]], og myndaðist þar mikil byggð, en árin á undan hafði verið lítið framboð á lóðum. Hann lét gera við [[Viðeyjarstofa|Viðeyjarstofu]], sem ríkið hafði gefið Reykjavík á tvö hundruð ára afmæli borgarinnar 1986.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3324453|titill=Viðgerðir í Viðey|ár=1986|mánuður=19. ágúst|útgefandi=[[Alþýðublaðið]]}}</ref> Hann hóf einnig framkvæmdir við [[Ráðhús Reykjavíkur|ráðhús við Tjörnina]] og veitingahúsið [[Perlan|Perluna]] í [[Öskjuhlíð]] þrátt fyrir harða gagnrýni. Hann veitti einnig [[Leikfélag Reykjavíkur|Leikfélagi Reykjavíkur]] ríflegan stuðning við smíði [[Borgarleikhúsið|Borgarleikhússins]] í nýja miðbænum við [[Kringlan|Kringluna]]. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig fylgi í kosningunum 1986 og 1990. == Forsætisráðherra == Davíð Oddsson hafði verið kjörinn varaformaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] á landsfundi 1989.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1710732|titill=Víðtæk samstaða í flestum hinna tuttugu málefnanefnda|ár=1989|mánuður=10. október|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref> Skömmu fyrir landsfundinn 1991 tilkynnti Davíð, að hann gæfi kost á sér til formanns, en [[Þorsteinn Pálsson]] hafði gegnt þeirri stöðu frá 1983.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1739192|titill=Kapphlaupið í himnastiganum|ár=1991|mánuður=3. mars|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref> Var formannskjörið tvísýnt, en Davíð hlaut nauman sigur. Undir forystu Davíðs bætti Sjálfstæðisflokkurinn við sig miklu fylgi í [[Alþingiskosningar 1991|þingkosningunum 1991]] frá því, sem verið hafði fjórum árum áður. === Stjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks 1991-1995 === Eftir kosningarnar 1991 myndaði Davíð á stuttum tíma ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, sem hefur verið kölluð „[[Viðeyjarstjórnin]]“. Varð [[Jón Baldvin Hannibalsson]], formaður [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]], [[utanríkisráðherra]]. Stjórnin kvaðst berjast við mikinn „fortíðarvanda“, sem fælist í hallarekstri á [[ríkissjóður Íslands|ríkissjóði]], tómum sjóðum vegna misheppnaðra fjárfestinga í [[fiskeldi]] og [[loðdýrarækt]] og hættu á [[verðbólga|verðbólgu]]. Með aðhaldi í fjármálum og peningamálum tókst að halda verðbólgu í skefjum, en það auðveldaði stjórninni leikinn, að aðilar vinnumarkaðarins höfðu gert svonefnda „[[Þjóðarsáttin á Íslandi 1990|þjóðarsátt]]“ árið 1990 um hóflegar launahækkanir. Einnig voru ýmsir [[Listi yfir opinbera sjóði|opinberir sjóðir]] lagðir niður, svo sem [[Framkvæmdasjóður]], [[Hlutafjársjóður]] og [[Atvinnutryggingarsjóður]] og strangar reglur settar um [[Byggðasjóður|Byggðasjóð]]. Eitt fyrsta verk stjórnarinnar að ráði þeirra Davíðs og Jóns Baldvins var að viðurkenna á ný [[sjálfstæði]] Eystrasaltsríkjanna þriggja, [[Eistland]]s, [[Lettland]]s og [[Litáen]]s, eftir hrun [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], og varð Ísland fyrst ríkja til þess að gera. Halla í rekstri ríkisins var á nokkrum árum snúið í afgang, sem síðan var notaður til að lækka skuldir. [[Aðstöðugjald]] var fellt niður og [[tekjuskattur]] fyrirtækja lækkaður úr 50% í 30% í því skyni að skapa atvinnulífinu betri skilyrði, en vegna minnkandi afla á [[Íslandsmið]]um og óhagstæðrar [[verðlagsþróun]]ar á alþjóðavettvangi var nokkurt [[atvinnuleysi]] fyrstu ár hinnar nýju stjórnar. Atvinnulífið opnaðist einnig verulega, þegar Ísland gerðist aðili að [[Evrópska efnahagssvæðið|Evrópska efnahagssvæðinu]] (EES) árið 1994. Í sjávarútvegi var [[kvótakerfið]] svonefnda — kerfi varanlegra og framseljanlegra aflakvóta — fest í sessi með margvíslegri löggjöf. Nokkur ágreiningur var þó milli stjórnarflokkanna, því að Alþýðuflokkurinn vildi taka upp [[auðlindagjald]] eða sölu veiðileyfa, en Davíð taldi, að það myndi raska rekstri útgerðarfyrirtækja um of. Jafnframt hóf ríkisstjórnin sölu ríkisfyrirtækja eða „[[einkavæðing]]u“. Alþýðuflokkurinn vildi þó ekki samþykkja sölu viðskiptabankanna tveggja í ríkiseigu. === Stjórnir Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks 1995-2004 === [[Mynd:GeorgeBushandDavidOddsson.jpg|thumb|left|300px|[[George W. Bush]] og Davíð Oddsson í [[Hvíta húsið (Washington D.C.)|Hvíta húsinu]] í júlí 2004]] [[Alþýðuflokkurinn]] hafði klofnað 1994, þegar [[Jóhanna Sigurðardóttir]] gekk úr honum og stofnaði [[Þjóðvaki|Þjóðvaka]]. Ríkisstjórnin hélt þó meiri hluta sínum í kosningunum 1995, en aðeins með einu atkvæði. Davíð myndaði því ríkisstjórn [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokks]], og varð [[Halldór Ásgrímsson]], formaður Framsóknarflokksins, utanríkisráðherra.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2727106|titill=Meirihlutinn með Alþýðuflokknum væri of knappur|ár=1995|mánuður=19. apríl|útgefandi=Dagblaðið Vísir}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1828499|titill=Ríkisstjórnarskipti tveimur vikum eftir kosningar|ár=1995|mánuður=25. apríl|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref> Davíð sagði á blaðamannafundi sumarið 1995, að [[kreppa|kreppu]] síðustu ára væri lokið og [[góðæri]] tekið við. Við tók mikill vöxtur í atvinnulífinu næstu ár. Einnig voru tveir ríkisbankar seldir, [[Búnaðarbankinn]] og [[Landsbankinn]], og mörg önnur [[Listi yfir opinber fyrirtæki|opinber fyrirtæki]]. Sala bankanna sætti nokkurri gagnrýni, aðallega vegna þess að kaupendur Búnaðarbankans voru taldir tengjast Framsóknarflokknum, en ríkisendurskoðandi komst að þeirri niðurstöðu í sérstakri skýrslu, að ekkert hefði verið athugavert við hana. Davíð Oddsson gaf út smásagnasafnið ''[[Nokkrir góðir dagar án Guðnýjar]]'' 1997, en þegar hann varð fimmtugur 1998, kom út mikið afmælisrit eftir fjölda manns, helgað honum. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig fylgi í [[Alþingiskosningar 1999|þingkosningunum 1999]], þótt hann hefði haft stjórnarforystu í átta ár. Davíð gaf út annað smásagnasafn 2002, ''[[Stolið frá höfundi stafrófsins]]''. Samskipti Davíðs og ýmissa framámanna úr viðskiptalífinu hafa oft verið stirð. Þar má nefna [[Jón Ólafsson (athafnamaður)|Jón Ólafsson]], sem oft er kenndur við Skífuna, og [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] og aðra stjórnendur [[Baugur Group|Baugs]], en Jónarnir hafa báðir sakað Sjálfstæðisflokkinn um óeðlileg afskipti af fyrirtækjum sínum. Davíð hefur á móti látið í ljós áhyggjur af [[fákeppni]] á matvörumarkaði, þar sem Baugur hefur stóra hlutdeild, og einnig vegna eignarhalds sama fyrirtækis í stærsta fjölmiðlafyrirtæki landsins (sem nú heitir [[Dagsbrún hf.]]). Í [[Alþingiskosningar 2003|kosningunum vorið 2003]] tapaði Sjálfstæðisflokkurinn talsverðu fylgi. Þrátt fyrir það hélt ríkisstjórnin þingmeirihluta sínum, og sömdu stjórnarflokkarnir um að halda samstarfi sínu áfram, og tæki [[Halldór Ásgrímsson]] við stöðu forsætisráðherra eftir eitt og hálft ár. Var ákveðið að ráðast í frekari skattalækkanir. [[Tekjuskattur]] fyrirtækja var lækkaður í 18%, [[eignarskattur]] var felldur niður og [[erfðaskattur]] stórlega lækkaður. Tekjuskattur einstaklinga var einnig lækkaður. Davíð beitti sér vorið 2004 fyrir [[frumvarp]]i, sem setti hömlur við eignarhaldi stórfyrirtækja á fjölmiðlum og samþjöppun eignarhalds. [[Fjölmiðlafrumvarpið]] svonefnda var mjög umdeilt, enda blasti við að það myndi aðallega bitna á Norðurljósum hf. (nú Dagsbrún hf.), fjölmiðlafyrirtæki sem var að stórum hluta í eigu [[Baugsfeðgar|Baugsfeðga]]. Frumvarpið var samþykkt eftir talsverðar breytingar sumarið 2004. En forseti Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson]], synjaði frumvarpinu staðfestingar og var það í fyrsta skipti í sögu lýðveldisins að forseti synjaði frumvarpi frá [[Alþingi]] staðfestingar. Davíð gagnrýndi þá ákvörðun bæði vegna persónulegra tengsla forsetans við Baug og einnig vegna þess að stjórnarskrárákvæðið sem hann beitti væri í raun óvirkt þar sem lög hafa aldrei verið sett um hvernig framkvæma eigi þá þjóðaratkvæðagreiðslu sem mælt er fyrir um í því. Eftir nokkurt þóf samþykkti Alþingi að taka frumvarpið aftur, og varð því ekki úr [[þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]] um frumvarpið. Skömmu eftir þessar málalyktir greindist Davíð með [[krabbamein]] í nýrum og hálsi, en hann náði bata og tók við stöðu [[utanríkisráðherra]] haustið 2004. ====Íraksstríðið==== {{Aðalgrein|Íraksstríðið#Þátttaka Íslands}} Þann 18. mars árið 2003 lýsti Davíð, ásamt Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra, yfir stuðningi við fyrirætlanir Bandaríkjamanna, Breta og Spánverja um að fara í [[Íraksstríðið|stríð gegn Írak]] ef stjórn [[Saddam Hussein|Saddams Hussein]] færi ekki frá.<ref>{{Tímarit.is|3466429|Taka undir Azoreyjayfirlýsingu|blað=[[Morgunblaðið]]||útgáfudagsetning=18. mars 2003|blaðsíða=1}}</ref> Vegna stuðningsyfirlýsingar Davíðs og Halldórs var Ísland sett á lista yfir „[[bandalag viljugra þjóða]]“ sem studdu hernað Bandaríkjanna í Írak.<ref>{{Vefheimild|titill=Frelsun Íraks á fölskum forsendum|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-03-20-frelsun-iraks-a-folskum-forsendum|útgefandi=[[RÚV]]|skoðað=20. mars 2023|dags=20. mars 2023|höfundur=Róbert Jóhannsson}}</ref> Davíð og Halldór höfðu ekki samráð við [[utanríkismálanefnd Alþingis]] við stuðningsyfirlýsingu sína við styrjöldina og vísuðu til þess að ekki væri um að ræða meiri­háttar ákvörðun í utan­rík­is­mál­um.<ref>{{Vefheimild|titill=Davíð Oddsson: Bjargvættur eða skaðvaldur?|url=https://kjarninn.is/skodun/2020-03-05-david-oddsson-bjargvaettur-eda-skadvaldur/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|skoðað=20. mars 2023|dags=7. mars 2020|höfundur=Svanur Kristjánsson}}</ref> [[Össur Skarphéðinsson]], formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]], og [[Steingrímur J. Sigfússon]], formaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]], sökuðu ríkisstjórnina um að brjóta gegn þingsköpum með því að ganga fram hjá utanríkismálanefndinni við ákvörðunina.<ref name=davíðssaga/> Stuðningur stjórnar Davíðs við Íraksstríðið naut lítils fylgis meðal Íslendinga. Stuttu eftir að Íraksstríðið hófst sögðust 76 prósent landsmanna vera andvíg stuðningi Íslands við styrjöldina í skoðanakönnun sem ''[[Fréttablaðið]]'' birti.<ref name=davíðssaga>{{Vefheimild|titill=Davíðs saga Oddssonar: Einkavæðingin, Íraksstríðið, Big Mac og Bermúdaskál|url=https://www.visir.is/g/2016553628d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|skoðað=20. mars 2023|dags=11. maí 2016}}</ref> Í könnun [[Gallup]] árið 2005 sögðust 84 prósent aðspurðra vera þeirrar skoðunar að Ísland hefði ekki átt að vera á lista yfir viljugar þjóðir sem styddu hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna í Írak.<ref>{{Vefheimild|titill=Gallup stendur við könnunina|url=https://www.visir.is/g/2005456289d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|skoðað=29. apríl 2024|dags=10. janúar 2005}}</ref> == Utanríkisráðherra == Í utanríkismálum hefur var Davíð eindreginn stuðningsmaður vestræns varnarsamstarfs og bandamaður [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], en ekki hlynntur aðild Íslands að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]]. Hann gegndi stöðu utanríkisráðherra þó aðeins í eitt ár, því að haustið 2005 tilkynnti hann, að hann myndi ekki gefa kost á sér til formanns í Sjálfstæðisflokknum á landsfundi, sem þá var framundan, og hætta um leið afskiptum af stjórnmálum. Kvaðst hann vilja rýma fyrir yngri mönnum. [[Geir H. Haarde]], sem verið hafði varaformaður, var kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins og tók við stöðu utanríkisráðherra, en Davíð var skipaður aðalbankastjóri [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]] af Halldóri Ásgrímssyni sem þá var orðinn forsætisráðherra í stað Davíðs. == Seðlabankastjóri == Í september árið 2005 tilkynnti Davíð að hann hygðist hætta í stjórnmálum og taka við stöðu seðlabankastjóra sem [[Halldór Ásgrímsson]], þáverandi forsætisráðherra, skipaði hann í. Hann sagði af sér embætti ráðherra 27. september og tók við stöðu seðlabankastjóra 25. október sama ár. Sem seðlabankastjóri hefur hann oft verið talsmaður óvinsælla ákvarðana Seðlabanka Íslands um hækkanir á [[stýrivextir|stýrivöxtum]] vegna [[verðbólga|verðbólguþrýstings]] á [[íslenskt efnahagslíf]] árin 2005 og 2006. Einnig hefur hann gagnrýnt ríkisstjórnina fyrir skort á aðhaldi við þær aðstæður sem efnahagslífið bjó við. === Þáttur Davíðs í bankahruninu === Davíð var afar áberandi þegar [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008|efnahagskreppa]] reið yfir Ísland um haustið 2008. Hann kom sem seðlabankastjóri að umdeildum samningum við stjórnendur [[Glitnir banki hf.|Glitnis]] um kaup ríkisins á 75% hlut í bankanum, sem ríkisstjórn Íslands samþykkti, eftir að bankinn leitaði til seðlabankans um lán til þrautavara. Þann 7. október 2008 kom Davíð fram í viðtali í [[Kastljós|Kastljósi]] [[RÚV]]. Þar kom fram að hann teldi íslensku krónuna eiga góða möguleika á að rétta úr kútnum í þeim ólgusjó sem hún væri í um þær mundir. Hann talaði um þá sem hann kallaði „óreiðumenn“ sem íslenska ríkið gæti ekki borgað skuldir fyrir. Davíð sagði það gott að eiga góða vini í [[Rússland]]i og sá enga meinbugi á því að taka risalán hjá Rússum til að styrkja [[gjaldeyrisforði|gjaldeyrisforðann]]. Hann hélt því skýrt fram að íslenska þjóðin myndi ekki borga erlendu skuldir bankanna. Hann taldi mögulegt að skilja að innlendar og erlendar [[Skuld (fjármál)|skuld]]ir íslensku [[banki|bankanna]] og greiða aðeins 5 til 15 % af erlendu kröfunum, svipað og [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] hefðu gert þegar bandaríski bankininn [[Washington Mutual]] fór í þrot. Tímaritið ''[[Time]]'' nefndi Davíð á lista yfir 25 einstaklinga á alþjóðavettvangi sem bera mesta ábyrgð á efnahagshruninu.<ref>{{cite web |url=http://www.time.com/time/specials/packages/article/0,28804,1877351_1877350_1877340,00.html |title=25 People to Blame for the Financial Crisis - Davíð Oddsson |access-date=2011-09-30 |archive-date=2011-10-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20111006171539/http://www.time.com/time/specials/packages/article/0,28804,1877351_1877350_1877340,00.html |url-status=dead }}</ref> === Afsögn === Þann 8. febrúar 2009 var Davíð Oddsson neyddur til þess að segja af sér sem [[Seðlabanki Íslands|seðlabankastjóri]] af forætisráðherra Jóhönnu Sigurðardóttur. == Ritstjóri == Þann 29. september 2009 var tilkynnt að Davíð hefði verið ráðinn ritstjóri [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] ásamt [[Haraldur Johannessen (ritstjóri)|Haraldi Johannessen]]. Þann 17. janúar 2018 braut Davíð Oddsson blað í sögu [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] þegar hann hætti ekki sem ritstjóri á sjötugsafmæli sínu en allir fyrrrennarar Davíðs í stöðunni hafa hætt á sjötugsaldri. Davíð er enn starfandi sem ritstjóri blaðsins. == Áhrif og umsagnir == Í skoðanakönnunum, á meðan Davíð Oddsson gegndi forystuhlutverki í stjórnmálum, 1991-2005, var hann oft talinn með vinsælustu stjórnmálamönnunum, en einnig oft með þeim óvinsælustu á sama tíma.<ref>{{vefheimild|titill=Davíð vinsælasti og óvinsælasti stjórnmálamaðurinn samkvæmt skoðanakönnun|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/1999/09/15/david_vinsaelasti_og_ovinsaelasti_stjornmalamadurin/|publisher=Morgunblaðið|mánuðurskoðað=3. apríl|árskoðað=2014}}</ref><ref>{{vefheimild|titill=Steingrímur er aftur á toppi vinsælarlistans - en Davíð er áfram óvinsælasti stjórnmálamaðurinn|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2597009|publisher=DV|mánuðurskoðað=3. apríl|árskoðað=2014}}</ref><ref>{{vefheimild|titill=Enginn skákar Davíð|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2989567|publisher=DV|mánuðurskoðað=3. apríl|árskoðað=2014}}</ref> Hann naut óskoraðs trausts flokkssystkina sinna og var á landsfundum jafnan kjörinn formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] með nær öllum greiddum atkvæðum. Í stjórnartíð hans gerbreyttist atvinnulífið, varð miklu frjálsara og opnara en áður, þótt auðvitað séu til ýmsar skýringar á því aðrar en frumkvæði Davíðs eins, til dæmis svipuð þróun víða um heim og aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu. Af stuðningsmönnum sínum hefur hann verið hann kallaður hugrakkur, röggsamur og skörulegur, skjótur til ákvarðana og hiklaus að segja álit sitt, hvort sem öðrum líkaði betur eða verr. Gagnrýnendur segja hann hinsvegar vera ráðríkan, reiðigjarnan og langrækinn, og hefði það komið fram í deilum hans við [[Jón Ólafsson (athafnamaður)|Jón Ólafsson]] og Baugsfeðga. [[Hallgrímur Helgason]] rithöfundur birti 21. janúar 2003 grein um „bláu höndina“ í [[Morgunblaðið|''Morgunblaðinu'']], þar sem hann lét að því liggja, að Davíð ætti einhvern þátt, hugsanlega óbeinan, í lögreglurannsókn á [[Baugur Group|Baugi]], sem hafði hafist nokkrum mánuðum áður. Algeng gagnrýni á hann er að á valdatíma hans hafi tekjuskipting orðið ójafnari, ekki væri skeytt um lítilmagnann og allt mælt á vogarskálum arðsemi. Í áramótaávarpi 2002 tilkynnti Davíð að [[ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] hefði hug á að kaupa Gljúfrastein af ekkju [[Halldór Laxness|Halldórs Laxness]] og opna þar safn til „að heiðra minningu skáldsins“, eins og það var orðað. Varð svo og [[ríkissjóður]] greiddi talsverða fjárhæð fyrir húsið og listaverk, sem þar voru innanstokks. (Látið var liggja að því að ekkja Halldórs „gæfi“ aðra innanstokksmuni og húsgögn til væntanlegs safns.) Sumarið 2003 hófust umfangsmiklar endurbætur og viðgerð á húsinu, sem lauk haustið 2004 og safnið var síðan opnað með pompi og prakt. [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]], forsætisráðherraefni [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[Alþingiskosningar 2003|þingkosningunum 2003]], hélt 9. febrúar 2003 ræðu í Borgarnesi, þar sem hún varpaði fram þeirri spurningu, hvort lögreglurannsóknin á Baugi og skattrannsókn á Jóni Ólafssyni tengdist því, sem hún taldi fjandskap Davíðs í garð einstakra athafnamanna. Stuðningsmenn Davíðs, til dæmis [[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]] dómsmálaráðherra, sem heldur úti vefsíðu um stjórnmál, hafa vísað þessu harðlega á bug og halda fram að áhyggjur Davíðs af atvinnulífinu hafi verið almenns eðlis. Þær hafi verið um það, að tryggja verði frjálsa samkeppni og dreifingu hagvaldsins. Í kjölfar meðferðar gegn krabbameini á [[Landspítali - Háskólasjúkrahús|Landspítala]] 2004 tilkynnti Davíð að hann hefði hug á að nota fé sem fékkst við sölu [[Síminn|Símans]] til að byggja nýtt hátæknisjúkrahús. Varð það fljótlega samþykkt af ríkisstjórninni og eitt af síðustu verkum Davíðs sem forsætisráðherra var að tilkynna byggingu nýja hátæknispítalans. Í framhaldi var rykið dustað af 30 ára gömlum hugmyndum um færslu [[Hringbraut]]ar til suðurs, sem hófust árið eftir. ==Loftslagsmál== Á ferli sínum hefur Davíð ítrekað [[Afneitun á loftslagsbreytingum|efast um viðtekin vísindi]] um [[loftslagsbreytingar]] og [[Hnattræn hlýnun|hnattræna hlýnun]] og andmælt aðgerðum til þess að sporna við þeim. Í kringum aldamótin stóð stjórn Davíðs fyrir því að Ísland neitaði að gerast aðili að [[Kýótósáttmálinn|Kýótósáttmálanum]] um takmörkun á losun [[gróðurhúsalofttegund]]a nema að samþykktu sérákvæði sem heimilaði Íslendingum að undanskilja losun á tæplega 3,3 milljónum tonna [[Koltvísýringur|koltvísýringsígilda]] frá skuldbindingum sínum gagnvart samningnum.<ref>{{Vefheimild|titill=„Íslenska ákvæðið“ fríaði Ísland ábyrgð á tæplega árslosun|url=https://www.visir.is/g/20212147243d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=12. nóvember|árskoðað=2021|ár=2021|mánuður=28. ágúst}}</ref> Í áramótaávarpi sínu árið 1997 réttlætti Davíð afstöðu sína með því móti að ekki væri rétt að skapa ótta hjá fólki með vísan til „fræða sem byggja á veikum grunni.“<ref>{{Tímarit.is|1895371|Laun hækka – skattar lækka|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Davíð Oddsson|ár=1998|mánuður=1. janúar|blaðsíða=34-35}}</ref> Í ræðu á landsþingi Sjálfstæðisflokksins árið 2005 ítrekaði Davíð þá afstöðu sína að Kýótósáttmálinn byggði á „afar ótraustum grunni“ og að umræðan um loftslagsbreytingar væri oft borin uppi af „óræðri tilfinningasemi og í versta falli innantómum áróðri.“<ref>{{Vefheimild|titill=Efasemdamaðurinn Davíð|url=https://www.visir.is/g/2005111090001|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=12. nóvember|árskoðað=2021|ár=2005|mánuður=9. nóvember|höfundur=Guðmundur Hörður Guðmundsson}}</ref> Í sjónvarpskappræðum fyrir [[Forsetakosningar á Íslandi 2016|forsetakosningarnar 2016]] neitaði Davíð því hins vegar að hann efaðist um vísindalegar forsendur loftslagsbreytinga og sagði það ekki ganga upp að „ætla sér að neita reiknireglunum og vísindatækjunum.“ Aftur á móti sagðist hann efast um nytsemi aðgerða gegn loftslagsbreytingum á meðan stór ríki á borð við Bandaríkin, Kína og Indland tækju ekki þátt í þeim.<ref>''Baráttan um Bessastaði'', sjónvarpskappræður á RÚV, 3. júlí 2016.</ref> Á ritstjórnartíð Davíðs hjá Morgunblaðinu hefur blaðið reglulega birt ritstjórnargreinar og skoðanapistla þar sem veruleika loftslagsbreytinga er hafnað eða tilraunir til að sporna við þeim eru gagnrýndar.<ref>{{cite news |author1=Trausti Hafsteinsson|title=Davíð og Greta: „Þrjátíu þúsund ráðstefnuljón höfð að fíflum“|url=https://www.midjan.is/david-og-greta-thrjatiu-thusund-radstefnuljon-hofd-ad-fiflum/|access-date=19 July 2022 |work=Miðjan|date=3 November 2021}}</ref><ref>{{cite news |author1=Hjálmar Friðriksson |title=Einar veðurfræðingur hjólar í Moggann – Illugi segir Davíð hata starfsmenn sína |url=https://www.mannlif.is/frettir/innlent/einar-vedurfraedingur-hjolar-i-moggann-illugi-segir-david-hata-starfsmenn-sin/|access-date=19 July 2022 |work=Mannlíf|date=19 July 2022}}</ref> == Davíð Oddsson í fjölmiðlum == *Meðan Davíð Oddsson var forsætisráðherra og síðar Seðlabankastjóri var hann oft skopskældur í [[Spaugstofan|Spaugstofunni]], en sá sem lék hann oftar en aðrir var [[Örn Árnason]]. Oft var einnig gert grín að Davíð í [[Áramótaskaup]]um Sjónvarpsins, eins og [[Áramótaskaup 2001|árið 2001]], t.d. með laginu „Dabbi kóngur“ ([http://www.youtube.com/watch?v=Mywc_HvihXU&mode=related&search=%C3%81ram%C3%B3taskaup%20Sj%C3%B3nvarpsins%20aramotaskaup sjá myndband]) og [[Áramótaskaup 2002|árið 2002]]. * Á ársfundi [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]] 2007 lofaði Davíð viðbrögð bankanna við mótbyr á árinu 2006, en sagði að hitt stæði þó auðvitað eftir að mönnum væru nú ljósari en áður þær hættur sem gætu leynst í framtíðinni. „Alþjóðleg skilyrði á markaði geta breyst snögglega. Lánsfjáraðgengi, sem á undanförnum misserum hefur verið með eindæmum hagfellt fyrir íslenska banka sem og aðra, kann að breytast skyndilega við óvæntar aðstæður. Mikilvægt er að vera við því búinn að slíkt geti gerst.“<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1137635 Þjóðarbúið senn á sléttari sjó; af mbl.is 31. mars 2007]</ref> * Í nóvember 2007 hélt Davíð ræðu á fundi [[Viðskiptaráð Íslands|Viðskiptaráðs]].<ref>[http://www.sedlabanki.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=5474 Ræða Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands, á morgunfundi Viðskiptaráðs Íslands] 6. nóvember 2007</ref> Þar varði hann vaxtahækkun [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka]] og tilvistarrétt krónunnar, auk þess að gagnrýna þenslu hins opinbera, skattalækkanir, launaskrið og breytingar á húsnæðislánamarkaði. Loks benti Davíð á að þó að margt væri jákvætt við útrás íslenskra fyrirtækja væru tvær hliðar á þeirri sögu:<ref>{{cite web |url=http://www.vi.is/um-vi/frettir/nr/599/ |title=Ræða Davíðs Oddssonar - Fréttir - Viðskiptaráð Íslands |access-date=2010-04-24 |archive-date=2014-08-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140812173710/http://www.vi.is/um-vi/frettir/nr/599/ |url-status=dead }}</ref> „Hin hliðin á útrásinni er þó sú og framhjá henni verður ekki horft, að Ísland er að verða óþægilega skuldsett erlendis. [...] Allt getur þetta farið vel, en við erum örugglega við ytri mörk þess sem fært er að búa við til lengri tíma.“ Gagnrýni á ræðuna kom víða fram og lýsti til dæmis [[Björn Ingi Hrafnsson]], borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, því yfir á fundi í borgarstjórn Reykjavíkur að með ræðunni væri fundinn „byltingarforingi“ í seðlabankastjóra.<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2007/11/06/bjorn_ingi_kannski_er_byltingarforinginn_fundinn/ Björn Ingi: Kannski er byltingarforinginn fundinn] mbl.is 6. nóvember 2007</ref> * Í apríl 2008 flutti Davíð ræðu á ársfundi Seðlabankans. Á fundinum varði hann hátt vaxtastig bankans, gagnrýndi að há ríkisútgjöld sem ýttu undir þenslu, skuldasöfnun þjóðarbúsins og þá þá ríkjandi skoðun að einungis tímabundið vantraust ríkti á markaði og „ódýra fjármagnið hlyti því að leysast úr læðingi á ný og himnaríkis Paradísarsæla umlykja markaðinn“. Sagði Davíð að þótt „dæmi sögunnar sanni að markaðurinn sé ólíkindatól, er hætt við að vinningshlutfallið í biðinni og voninni sé lakara en í Lottóinu. Því er rétt að ganga út frá því sem vísu, að ástandið muni lítið lagast í bráð og þótt það kunni að lagast fari því fjarri að allt verði eins og áður. Hafi menn ekki þegar tekið sér tak er ekki lengur neins að bíða. Leita þarf allra leiða til að styrkja lausafjárstöðu fyrirtækjanna, ekki síst fjármálafyrirtækjanna og samhliða þarf að skoða markaðsmódelin rækilega upp á nýtt. Það má segja að á knattspyrnumáli myndi þetta þýða, að nú sé rétt að pakka í vörn og láta sér nægja marksvon með hraðaupphlaupi ef tækifæri bjóðast þrátt fyrir allt. Þótt ýkt bölsýni sé auðvitað til óþurftar er jafn vont eða verra að gylla stöðuna fyrir sjálfum sér og almenningi og gefa til kynna að einhvers konar töfraleið sé til út úr þessum vanda. “Að ljúga að öðrum er ljótur vani, að ljúga að sjálfum sér hvers manns bani”, sagði þar.“ Sagði Davíð hitt vera annað mál að borið hefði á vafasamri hegðun á alþjóðlegum mörkuðum og nefndi meðal annars dæmi um „rógsherferð“ gegn breska HBOS bankanum. Sagði hann að „sú atlaga sem þessa dagana er gerð að íslenskum bönkum og íslenska ríkinu, en tryggingarálög á það hækkuðu í dag í yfir 400 punkta sem er fráleitt, lykta[ði] óþægilega af því að óprúttnir miðlarar hafi ákveðið að gera úrslitatilraun til að brjóta niður íslenska fjármálakerfið. Þeim mun ekki takast það. En til álita hlýtur að koma að gera alþjóðlega opinbera rannsókn á slíku tilræði við heilbrigð fjármálakerfi.“ Í niðurlagi ræðunnar sagði Davíð: „Gjaldeyrisforði bankans hefur aldrei verið stærri en nú og eigið fé Seðlabankans aldrei hærra. Á móti er bent á að bankarnir hafi stækkað mikið og því sé forðinn hlutfallslega minni en áður, eins og það er orðað. Rétt er að athuga að bankar hér sem annars staðar reka starfsemi sína á eigin ábyrgð og þurfa að sýna fyrirhyggju og trausta áhættustýringu. Samkvæmt yfirlýsingu þeirra sjálfra sem Fjármálaeftirlitið hefur ekki gert athugasemdir við, er fjármögnunarstaða þeirra síst lakari en sambærilegra erlendra banka. Þeir þurfa því ekki að leita á óhagstæða lánamarkaði á undan öðrum. Hinu er ekki að neita að heildarskuldir þjóðarbúsins eru of háar og má rekja þær til ákvarðana fjármálafyrirtækja og annarra fyrirtækja á markaði.“<ref>[http://www.sedlabanki.is/?PageID=13&NewsID=1704 Ræða Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands, á ársfundi bankans] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101127161309/http://sedlabanki.is/?PageID=13&NewsID=1704 |date=2010-11-27 }} 28. mars 2008</ref> * Davíð kom í viðtal í [[Kastljós]]i [[RÚV]] 25. febrúar 2009 og ræddi m.a. aðkomu sína og Seðlabankans að [[bankahrunið|bankahruninu]]. * Í mars 2009 var Davíð Oddsson valinn versti Seðlabankastjóri í Evrópu af [[Dagens Nyheter]] í [[Svíþjóð]], og sagt að hann kenndi öllum um það sem illa fór nema sjálfum sér.<ref>[http://www.dn.se/ekonomi/europas-samsta-centralbankschef-1.826481 Europas sämsta centralbankschef] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090323050150/http://dn.se/ekonomi/europas-samsta-centralbankschef-1.826481 |date=2009-03-23 }} af DN.is</ref> * Í ágúst 2009 sagði [[Anne Sibert]], hagfræðiprófessor við [[Birkbeck College]] í [[London]], sem situr í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands, að Davíð Oddsson hefði ekki búið yfir nægilegri þekkingu í hlutverki sínu sem Seðlabankastjóri til að koma í veg fyrir bankahrunið.<ref>[http://www.visir.is/article/20090809/FRETTIR01/408415580/-1 Segir Davíð ekki hafa búið yfir nægri reynslu og þekkingu] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090812095619/http://visir.is/article/20090809/FRETTIR01/408415580/-1 |date=2009-08-12 }} visir.is 9. ágúst 2008</ref> * Í byrjun desember 2009 skrifaði [[Sigurður G. Guðjónsson]], [[hæstaréttarlögmaður]], grein í [[Pressan.is|Pressuna]] og vændi Davíð sem seðlabankastjóra um að hafa gerst sekur um [[umboðssvik]] með því að veita stórfelld lán til gjaldþrota bankakerfis. Sigurður taldi fróðlegt að fá upplýst hversu háar fjárhæðir Seðlabankinn hafi lánað bönkunum á árinu 2008 þegar þeir voru að hruni komnir líkt og Davíð átti að hafa sagt við Geir H. Haarde allt fram að þjóðnýtingu Glitnis. Sigurður tók fram að endurfjármögnun ríkissjóðs á Seðlabanka Íslands hafði verið 581 milljarðar króna, en af þeirri fjárhæð mætti rekja um 270 milljarða króna til tapaðra veðlána bankans til hérlendra fjármálafyrirtækja í bankastjóratíð Davíðs Oddssonar.<ref>[http://www.visir.is/article/20091208/FRETTIR01/764572413 Lögmaður spyr hvort Davíð hafi brotið lög] visir.is 08. des. 2009</ref><ref>[http://pressan.is/pressupennar/LesaSigurdurG/arfleifd-sjalfstaedisflokksins Skuldin er arfleifð Sjálfstæðisflokksins] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20091212150149/http://www.pressan.is/pressupennar/LesaSigurdurG/arfleifd-sjalfstaedisflokksins |date=2009-12-12 }} pressan.is 8. des 2009</ref> * Þremur dögum áður en [[skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis]] kom út, komu fréttir um það á [[Vísir.is|Vísi.is]] að Davíð Oddsson væri farinn úr landi og segir þar: ''Í ljósi þess að Davíð var seðlabankastjóri þegar bankahrunið varð og nokkra mánuði eftir hrunið þá má gera ráð fyrir því að drjúgur hluti skýrslunnar muni fjalla um hans embættisverk''.<ref>[http://visir.is/article/20100409/FRETTIR01/975480405 Davíð Oddsson farinn úr landi] visir.is 9. apr. 2010</ref> Sama dag benti vefritið Eyjan á að útgefendur Morgunblaðsins hefðu lýst því yfir við ráðningu Davíðs á ritstjórastól að hann mundi ekki koma að umfjöllun blaðsins um skýrslu rannsóknarnefndarinnar.<ref>[http://ordid.eyjan.is/2010/04/09/david-oddsson-kominn-i-fri/ Davíð Oddsson kominn í frí] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100415010100/http://ordid.eyjan.is/2010/04/09/david-oddsson-kominn-i-fri/ |date=2010-04-15 }} eyjan.is 9. apr. 2010</ref> == Tilvísanir == <div class="references-small">{{reflist|2}}</div> == Tenglar == {{Wikivitnun}} {{commonscat|Davíð Oddsson|Davíð Oddssyni}} * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3678812 Davíð Oddsson - Ævi og störf] sérblað með Morgunblaðinu í október 2005. * [http://www.forsaetisraduneyti.is/radherra/raedur-og-greinar/nr/1523 Æviágrip Davíðs Oddssonar á stjórnarráðsvefnum] * [http://forsaetisraduneyti.is/raduneyti/verkefni/Einkavaeding/ Yfirlit um einkavæðingu í stjórnartíð Davíðs Oddssonar] * [http://www.forsaetisraduneyti.is/radherra/raedur-og-greinar/nr/334 Hólaræða Davíðs Oddssonar 15. ágúst 1999] * [http://www.bjorn.is/pistlar/nr/662 Pistill Björns Bjarnasonar á tíu ára stjórnarafmæli Davíðs Oddssonar] * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20050303000000/edda.is/net/products.aspx?pressid=347 Grein Hallgríms Helgasonar, „Baugur og bláa höndin“] * [http://www.samfylkingin.is/?i=74&o=1895 Borgarnesræða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur] * [http://www.bjorn.is/greinar/nr/937 Svar Björns Bjarnasonar við Borgarnesræðunni] * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041109141952/www.press.is/gamlarfrettir.php?id=1318 Dómur í máli Jóns Ólafssonar gegn Davíð Oddssyni] * [http://www.forsaetisraduneyti.is/radherra/raedur-og-greinar/nr/1328 Framsöguræða Davíðs Oddssonar með fjölmiðlafrumvarpinu 3. maí 2004] * [http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/article?AID=/20050908/SKODANIR04/509080301/1068/THRJU Grein eftir Hannes H. Gissurarson við brottför Davíðs Oddssonar úr stjórnmálum] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070928021753/http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/article?AID=%2F20050908%2FSKODANIR04%2F509080301%2F1068%2FTHRJU |date=2007-09-28 }} * [http://www.hi.is/~gylfason/david.htm Grein eftir Þorvald Gylfason við brottför Davíðs Oddssonar úr stjórnmálum] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3531251 ''Stjörnu-Eiríkur skrifar bók um Davíð Oddsson''; grein í Pressunni 1989] * [http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1043434 ''Davíð Oddsson''; grein í Morgunblaðinu 13. okt. 2005] * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20100412000000/www.ruv.is/frett/samstarfserfidleikar-hofdu-ahrif ''Samstarfserfiðleikar höfðu áhrif''; af Rúv.is 12. apríl 2010] * [http://blog.eyjan.is/larahanna/files/2010/04/DV_100416_Nærvera_Daviðs.jpg ''Nærvera Davíðs hafði vond áhrif''; grein úr DV 2010]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3706669 ''Eitt ár eftir með Davíð''] Fréttablaðið 13. september 2003 * ''[https://books.google.com.br/books?id=lCBaEAAAQBAJ Bankahrunið 2008: Útdráttur úr skýrslu]'', eftir Hannes H. Gissurarson '''Verk og greinar eftir Davíð Oddsson''' * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3529801 ''Losað um greipar dauðans''; smásaga, birtist í Lesbók Morgunblaðsins 2002] '''Viðtöl við Davíð Oddsson''' * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1549521 ''Þá býr maður sér til dálitla nýja veröld''; grein í Morgunblaðinu 1981] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1540445 ''Þær skipulagshugmyndir sem nú á að keyra í gegn eru gjörsamlega óraunhæfar og óframbærilegar''; viðtal í Morgunblaðinu 1981] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1556785 ''Það getur oltið á þér''; grein í Morgunblaðinu 1982] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1740076 ''Á meðan ég ræð verður Sjálfstæðisflokkurinn breiður fjöldaflokkur''; viðtal í Morgunblaðinu 1991] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1754224 ''Skellurinn má ekki koma hart niður á launafólki''; viðtal í Morgunblaðinu 1991] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1792336 ''Grundvöllur flokksins er sterkur''; viðtal í Morgunblaðinu 1993] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1799163 ''Sterkur fundur fyrir bandalagið''; viðtal í Morgunblaðinu 1994] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1851879 ''Forsetaembættið er í eðli sínu pólitískt''; viðtal í Morgunblaðinu 1996] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3036867 ''Vaxtaverkir á frjálsum markaði betri en lokað kerfi''; viðtal í DV 2002] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3144097 ''Stórir draumar lítillar þjóðar''; viðtal í Vísbendingu 2003] {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Egill Skúli Ingibergsson]] | titill=[[Borgarstjóri Reykjavíkur]] | frá=[[27. maí]] [[1982]] | til=[[16. júlí]] [[1991]] | eftir=[[Markús Örn Antonsson]]}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Steingrímur Hermannsson]] | titill=[[Forsætisráðherrar á Íslandi|Forsætisráðherra]] | frá=[[30. apríl]] [[1991]] | til=[[15. september]] [[2004]] | eftir=[[Halldór Ásgrímsson]]}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Halldór Ásgrímsson]] | titill=[[Utanríkisráðherrar á Íslandi|Utanríkisráðherra]] | frá=[[15. september]] [[2004]] | til=[[27. september]] [[2005]] | eftir=[[Geir H. Haarde]]}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Þorsteinn Pálsson]] | titill=[[Sjálfstæðisflokkurinn|Formaður Sjálfstæðisflokksins]] | frá=[[10. mars]] [[1991]] | til=[[16. október]] [[2005]] | eftir=[[Geir H. Haarde]]}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Friðrik Sophusson]] | titill=[[Sjálfstæðisflokkurinn|Varaformaður Sjálfstæðisflokksins]] | frá=[[8. október]] [[1989]] | til=[[10. mars]] [[1991]] | eftir=[[Friðrik Sophusson]]}} {{Töfluendir}} {{Gæðagrein}} {{Forsætisráðherrar Íslands}} {{Utanríkisráðherrar Íslands}} {{Borgarstjórar í Reykjavík}} {{Navboxes | title = Ríkisstjórnir | state = collapsed | list = {{Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar}} {{Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar}} {{Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar}} {{Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar}} {{Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar}} }} {{f|1948}} [[Flokkur:Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins]] [[Flokkur:Borgarstjórar Reykjavíkur]] [[Flokkur:Íslenskir lögfræðingar]] [[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]] [[Flokkur:Íslenskir seðlabankastjórar]] [[Flokkur:Formenn Sjálfstæðisflokksins]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Íslands]] [[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Íslands 2016]] [[Flokkur:Handhafar riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu]] [[Flokkur:Handhafar stórkross Hinnar íslensku fálkaorðu]] [[Flokkur:Ritstjórar Morgunblaðsins]] [[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík]] [[Flokkur:Utanríkisráðherrar Íslands]] [[Flokkur:Varaformenn Sjálfstæðisflokksins]] [[Flokkur:Þingmenn Sjálfstæðisflokksins]] [[Flokkur:Manneskja ársins á Rás 2]] pwbp6a0bppgyw9hd8bvkwmpzxwvk74s Músíktilraunir 0 5634 1919567 1910872 2025-06-07T12:35:22Z Berserkur 10188 1919567 wikitext text/x-wiki '''Músíktilraunir''' eru [[hljómsveitakeppni]] sem [[Hitt Húsið]] heldur árlega til að veita ungum [[Íslenskar hljómsveitir|íslenskum hljómsveitum]] og tónlistarfólki tækifæri til að koma [[tónlist]] sinni á framfæri.<ref>{{cite web|url=http://www.hitthusid.is/desktopdefault.aspx/tabid-572/1447_view-994/|title=Músíktilraunir|publisher=Hitt húsið|accessdate=18. nóvember 2013|archiveurl=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20150228230728/http://www.hitthusid.is/desktopdefault.aspx/tabid-572/1447_view-994/ |archivedate=28. febrúar 2015}}</ref> Fyrsta keppnin var haldin 18. nóvember 1982. ==Sigurvegarar frá upphafi== * 2025 - Geðbrigði * 2024 - Skurðgoð (Vampíra) * 2023 - Fókus * 2022 - Kolbrún Óskarsdóttir (KUSK)<ref>{{H-vefur|url=https://www.visir.is/g/20222243793d/fyrsta-sinn-sem-einstaklingur-vinnur-musiktilraunir|titill=Fyrsta sinn sem einstaklingur vinnur Músíktilraunir|dagsetning=3. apríl 2022|miðill=Vísir|dags skoðað=9. júní 2022}}</ref> * 2021 - Ólafur Kram * 2020 - Aflýst vegna Covid-19 faraldursins<ref>[https://timarit.is/page/7277842?iabr=on#page/n5/mode/1up ''Veiran leggur Músíktilraunir''], Fréttablaðið, 5. ágúst 2020, bls. 6</ref> * 2019 - Blóðmör! * 2018 - Ateria * 2017 - [[Between Mountains]] * 2016 - Hórmónar * 2015 - Rythmatik * 2014 - Vio * 2013 - [[Vök (hljómsveit)|Vök]] * 2012 - [[RetRoBot]] * 2011 - Samaris * 2010 - [[Of Monsters and Men]] * 2009 - [[Bróðir Svartúlfs]] * 2008 - [[Agent Fresco]] * 2007 - Shogun * 2006 - [[The Foreign Monkeys]] * 2005 - [[Jakobínarína]] * 2004 - [[Mammút (hljómsveit)|Mammút]] * 2003 - [[Dáðadrengir]] * 2002 - Búdrýgindi * 2001 - [[Andlát (hljómsveit)|Andlát]] * 2000 - 110 Rottweiler hundar (seinna [[XXX Rottweilerhundar]]) * 1999 - [[Mínus (hljómsveit)|Mínus]] * 1998 - [[Stæner]] * 1997 - Soðin Fiðla * 1996 - [[Stjörnukisi]] * 1995 - [[Botnleðja]] (Silt) * 1994 - [[Maus]] * 1993 - Yukatan * 1992 - [[Kolrassa Krókríðandi]] (Bellatrix) * 1991 - Infusoria ([[Sororicide]]) * 1990 - Nabblastrengir (Umbilical cords) * 1989 - Laglausir * 1988 - Jójó * 1987 - Stuðkompaníið * 1986 - [[Greifarnir]] * 1985 - Gipsy * 1984 - Aflýst vegna kennaraverkfalls<ref>[https://timarit.is/page/1652871?iabr=on#page/n0/mode/1up ''Músíktilraunir '87''], Morgunblaðið (Morgunblaðið B), 1. apríl 1987, bls. 1</ref><ref>[https://timarit.is/page/1825764?iabr=on#page/n30/mode/1up ''Músíktilraunir''], Morgunblaðið, 15. mars 1995, bls. 31</ref><ref>[https://timarit.is/page/3461716?iabr=on#page/n47/mode/1up ''Breytingar á Músíktilraunum''], Morgunblaðið, 15. janúar 2003, bls. 48</ref> * 1983 - Dúkkulísurnar * 1982 - Dron == Úrslit eftir árum == '''Úrslit 2023''' 1.sæti. FÓKUS 2.sæti. TORFI 3.sæti. DÓRA & DÖÐLURNAR '''Hljómsveit fólksins:'''MARSIPAN Söngvari Músíktilrauna: Alexandra Hernandez og Amylee Trindade – Fókus Bassaleikari Músíktilrauna: Jón Ragnar Einarsson – Sigurlilja/Guttarnir Hljómborðleikari Músíktilrauna: Anna Lára Grétarsdóttir – Fókus Gítarleikari Músíktilrauna: Ásgeir Kjartansson – BKPM Trommuleikari Músíktilrauna: Þórarinn Þeyr Rúnarsson – Guttarnir Rafheili Músíktilrauna: Óðal Hjarn – Einakróna/Emma Höfundaverðlaun FTT: Dóra & Döðlurnar fyrir Á Gatnamótum Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Helgi Þorleifur Þórhallsson – Flyguy '''Úrslit 2022''' 1.sæti: Kusk 2.sæti: Gunni Karls 3.sæti: Sameheads '''Hljómsveit fólksins:'''Bí Bí & Joð Söngvari Músíktilrauna: Svanhildur Guðný Hjördísardóttir í Bí Bí & Joð Gítarleikari Músíktilrauna: Oliver Devaney í Sameheads Bassaleikari Músíktilrauna: Friðrik Örn Sigþórsson í Project Reykjavík Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Magnús Þór Sveinsson í Project Reykjavík Trommuleikari Músíktilrauna: Mikael Magnússon í Merkúr Rafheili Músíktilrauna: Kolbrún Óskarsdóttir í KUSK Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Kolbrún Óskarsdóttir í KUSK '''Úrslit 2021''' 1.sæti: Ólafur Kram 2.sæti: Elíf Sjálfsfróun 3.sæti: Grafnár '''Hljómsveit fólksins:''' Piparkorn Söngvari Músíktilrauna: Halldór Ívar Stefánsson í Eilíf sjálfsfróun Gítarleikari Músíktilrauna: Ívar Andri Bjarnason í Sleem Bassaleikari Músíktilrauna: Guðmundur Hermann Lárusson í Krownest Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Magnús Þór Sveinsson (Piparkorn) Trommuleikari Músíktilrauna: Alexandra Rós Norðkvist í Salamandra, The Parasols og Æsa Rafheili Músíktilrauna: Júlíus Óli Jacobsen í Dopamine Machine Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Ólafur Kram '''2020''' Engar Músíktilraunir voru haldnar vegna Covid 19 '''Úrslit 2019''' 1. sæti: Blóðmör 2. sæti: Konfekt 3. sæti: Ásta '''Hljómsveit fólksins:''' Karma Brigade. Söngvari: Anna Ingibjörg Þorgeirsdóttir í Konfekt. Gítarleikari: Haukur Þór Valdimarsson í Blóðmör. Bassaleikari:Tumi H. Pálmason í Flammeus. Píanó/hljómborðsleikari: Guðjón Jónsson í Flammeus Trommuleikari: Eva Kolbrún Kolbeins í Konfekt Rafheili: Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir í gugusar Textagerð á íslensku: Ásta Kristín Pjetursdóttir í Ásta Blúsaðasta bandið: Stefán Thormar === Úrslit 2010 === * 1. sæti - [[Of Monsters and Men]] * 2. sæti - Vulgate * 3. sæti - The Assassin of a Beautiful Brunette * Besti gítarleikari - Arnar Pétur Stefánsson í Hydrophobic Starfish * Besti bassaleikari - Kári Jóhannsson í Lucky Bob * Besti trommari - Skúli Gíslason í The Assassin of a Beautiful Brunette * Besti söngvari - Svanur Herbertsson í Feeling Blue * Besti forritari - Magnús Benedikt Sigurðsson í Hydrophobic Starfish & Heimska en samt sexí gospelbandið * Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku - Bakkabræður * Hljómsveit fólksins - The Assassin of a Beautiful Brunette === Úrslit 2009 === * 1. sæti - [[Bróðir Svartúlfs]] * 2. sæti - Ljósvaki * 3. sæti - The Vintage * Gítarleikari Músíktilrauna 2009 - Óskar Logi Ágústsson í The Vintage * Bassaleikari Músíktilrauna 2009 - Jón Atli Magnússon í Bróðir Svartúlfs * Trommuleikari Músíktilrauna 2009 - Bergur Einar Dagbjartsson í Flawless Error * Söngvari Músíktilrauna 2009 - Almar Freyr Fannarsson í Earendel * Forritari Músíktilrauna 2009 - Leifur Eiríksson Ljósvaki * Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku - Arnar Freyr Frostason í Bróðir Svartúlfs * Hljómsveit fólksins - Blanco Dómnefnd: * Árni Matthíasson - formaður dómnefndar * Alexandra Kjeld * Arnar Eggert Thoroddsen * Hildur Guðný Þórhallsdóttir * Kristján Kristjánsson * Margrét Erla Maack * Ragnheiður Eiríksdóttir === Úrslit 2008 === * 1. sæti - [[Agent Fresco]] * 2. sæti - Óskar Axel og Karen Páls * 3. sæti - Endless dark * Besti hljómborðsleikarinn/forritarinn - Þórður Sigurðarsson - Blæti * Besti trommarinn - Hrafnkell Örn Guðjónsson - [[Agent Fresco]] * Besti bassaleikarinn - Borgþór Jónsson - [[Agent Fresco]]/Blæti * Besti gítarleikarinn - Þórarinn Guðnason - [[Agent Fresco]] * Besti söngvarinn/rapparinn - Dagur Sigurðsson - Happy funeral * Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku - Óskar Axel Óskarsson og Karen Pálsdóttir * Hljómsveit fólksins - The Nellies Dómnefnd: * Árni Matthíasson, Morgunblaðið * Steinþór Helgi Arnsteinsson, Fréttablaðið * Ragnheiður Eiríksdóttir, 24 stundir * Hildur Maral Hamíðsdóttir, Monitor * Hildur Guðný Þórhallsdóttir, FÍH * Arnar Eggert Thoroddsen, Rás 2 * Kristján Kristjánsson, fulltrúi fólksins === Úrslit 2007 === * 1. sæti: [[Shogun]] * 2. sæti: <3 Svanhvít * 3. sæti: Gordon Riots * Efnilegasti gítarleikarinn: Elvar Örn Viktorsson (Hress/Fresh) * Efnilegasti bassaleikarinn: Vésteinn Kári Árnason (Gordon Riots) * Efnilegasti trommarinn: Rúnar Sveinsson (Artika) * Efnilegasti hljómborðsleikari/forritari: Ingi Bjarni Skúlason (Hress/Fresh) * Viðurkenning fyrir íslenska textagerð: <3 Svanhvít * Efnilegasti söngvarinn: Stefanía (Davíð Arnar) * Athyglisverðasta hljómsveitin: Klístur Dómnefnd: * Árni Matthíasson, Morgunblaðinu * Sindri Eldon Þórsson, Grapevine * Helga Þórey Jónsdóttir, fulltrúi þjóðarinnar * Ragnheiður Eiríksdóttir, RÚV * Kristján Kristjánsson, Smekkleysu * Steinþór Helgi Arnsteinsson, Fréttablaðinu * Halldór DNA Halldórsson, DV * Ásgeir J. Ásgeirsson, FÍH * Arnar Eggert Thoroddsen, X-inu === Úrslit 2006 === * 1. Sæti: [[The Foreign Monkeys]] * 2. Sæti: [[Ultra Mega Technobandið Stefán]] * 3. Sæti: [[We Made God]] * Efnilegasti hljómborðsleikarinn/forritarinn: Einar Aðalsteinsson úr Furstaskyttunni * Efnilegasti trommarinn: Víðir Heiðdal úr The Foreign Monkeys * Efnilegasti bassaleikarinn: Guðmundur Einarsson úr Le poulet de romance * Efnilegasti gítarleikarinn: Davíð og Steinþór Guðjónsson úr Perlu * Efnilegasti söngvarinn/rapparinn: Magnús Bjarni Gröndal úr We Made God Dómnefnd: * [[Árni Matthíasson]] ([[Morgunblaðið]]) * [[Ragnheiður Eiríksdóttir]] ([[RÚV]]) * [[Sindri Eldon Þórsson]] ([[Grapevine]]) * [[Hreimur Örn Heimisson]] ([[Tónlistarmaður]]) * [[Halldór Halldórsson]] ([[DV]]) * [[Kristján Kristjánsson]] ([[Smekkleysa]]) * [[Freyr Gígja Gunnarsson]] ([[Fréttablaðið]]) * [[Ásgeir J. Ásgeirsson]] ([[FÍH]]) * [[Helga Þórey Jónsdóttir]] (Tónlistarmaður) === Úrslit 2005 === *1. Sæti: [[Jakobínarína]]. *2. Sæti: [[Hello Norbert]]. *3. Sæti: [[The Dyers]]. * Athyglisverðasta hljómsveitin: [[We Painted the Walls]]. Dómnefnd: * [[Árni Matthíasson]] ([[Morgunblaðið]]) * [[Ásgeir Jón Ásgeirsson]] ([[FÍH]]) * [[Einar Magnús Halldórsson]] ([[Skífan]]) * [[Ester Ásgeirsdóttir]] ([[Tónlistarmaður]]) * [[Hreimur Örn Heimisson]] ([[Söngvari]]) * [[Jóhann Á. Jóhannsson]] ([[12 tónar]]) * [[Kristján Kristjánsson]] ([[Smekkleysa]]) * [[Smári Jósepsson]] ([[Fréttablaðið]]) * 1. varamaður [[Arnar Eggert Thoroddsen]] === Úrslit 2004 === *1. Sæti: [[Mammút (hljómsveit)|Mammút]]. *2. Sæti: [[Lada Sport (hljómsveit)|Lada Sport]]. *3. Sæti: [[Tony The Pony]]. *Besta söngvari/söngkona: [[Katrína Mogensen]] í [[Mammút (hljómsveit)|Mammút]]. *Besti gítarleikari: [[Steinþór Guðjónsson]] í [[Feedback]]. *Besti bassaleikari: [[Magni Kristjánsson]] í [[Driver Dave]]. *Besti trommari: [[Haraldur Leví Gunnarsson]] í [[Lada Sport (hljómsveit)|Lödu Sport]]. *Besti hljómborðsleikari: [[Andri Pétursson]] í [[Hinir Eðalbornu]]. *Athyglisverðasta hljómsveitin: [[Mammút (hljómsveit)|Mammút]]. === Úrslit 2003 === *1. Sæti: [[Dáðadrengir]]. *2. Sæti: [[Doctuz]]. *3. Sæti: Amos. * Besti söngvari/söngkona: Þórður Gunnar Þorvaldsson í Amos * Besti gítarleikari: Daníel Friðrik Böðvarsson [[Doctuz]] * Besti hljómborðsleikari/forritari: Karl Ingi Karlsson í [[Dáðadrengir|Dáðadrengjum]] * Besti bassaleikari: Arnljótur í [[Danni og Dixielanddvergarnir|Danna og Dixielanddvergunum]]. * Besti trommari: Brynjar Konráðsson í [[Lunchbox]] * Athyglisverðasta hljómsveitin: [[Doctuz]] === Úrslit 2002 === *1. Sæti: [[Búdrýgindi]] *2. Sæti: [[Ókind]] *3. Sæti: [[Makrel]] (færeysk hljómsveit) *Besti söngvari: [[Grímur Helgi Gíslason]] í [[Waste]]. *Besti gítarleikari: Ramus Rasmussen í [[Makrel]] *Besti bassaleikari: [[Birgir Örn Árnason]] í [[Ókind]]. *Besti hljómborðsleikari: Árni Þór Jóhannesson í [[Vafurlogi|Vafurloga]] *Besti trommari: [[Ólafur Þór Arnalds]] í [[Fake Disorder]] *Athyglisverðasta hljómsveitin: Vafurlogi === Úrslit 2001 === *1. Sæti: [[Andlát (hljómsveit)|Andlát]] *2. Sæti: [[Halím (hljómsveit)|Halím]] *3. Sæti: [[Noise]] *Besti söngvari: [[Ragnar Sólberg Rafnsson]] í [[Halím (hljómsveit)|Halím]]. === Úrslit 1995 === *1. Sæti: [[Botnleðja]]. *2. Sæti: [[Stolía]]. *3. Sæti: [[200.000 naglbítar]]. *Efnilegasta hljómsveitin: [[Bee Spiders]] === Úrslit 1991 === *1. Sæti: [[Infusoria]] (Sororicide) *2. Sæti: [[Trassar]]<ref>[http://www.trassar.com/index.php?option=com_content&task=view&id=47&Itemid=73 Trassar - Nú erum við góðir - Hættum! (1990-1).] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210622131710/http://www.trassar.com/index.php?option=com_content&task=view&id=47&Itemid=73|date=2021-06-22}} Skoðað [[12. mai]], [[2008]]</ref> == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://musiktilraunir.is/ Vefsíða Músíktilrauna] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20050305223607/http://www.musiktilraunir.is/ |date=2005-03-05 }} * [https://glatkistan.com/2019/12/04/musiktilraunir-tonlistarvidburdur-1982/ Glatkistan] * [https://timarit.is/page/4126935?iabr=on#page/n21/mode/2up ''Langlífur einkaklúbbur fyrir alla''], Morgunblaðið, 2. apríl 2006, bls. 22-23 {{Stubbur|tónlist}} {{s|1982}} [[Flokkur:Íslensk tónlist]] tuya9i4bp0hmqtb7ynbodbslljoe0ql Rökgreiningarheimspeki 0 12058 1919612 1493927 2025-06-08T09:26:47Z 157.157.188.78 1919612 wikitext text/x-wiki {{Heimspekisaga}} <onlyinclude> '''Rökgreiningarheimspeki''' eða '''analýtísk heimspeki''' er ríkjandi [[heimspeki]] í hinum [[Enska|enskumælandi]] heimi. Hún varð til í upphafi [[20. öld|20. aldar]] en á rætur að rekja aftur til loka [[19. öld|19. aldar]]. Upphafsmenn rökgreiningarheimspekinnar voru [[Þýskaland|þýski]] heimspekingurinn [[Gottlob Frege]] ([[1848]]-[[1925]]) og [[Bretland|bresku]] heimspekingarnir [[G.E. Moore]] ([[1873]] – [[1958]]) og [[Bertrand Russell]] ([[1872]] – [[1970]]). Rökgreiningarhefðin spratt upp úr tilraunum heimspekinga til að finna traustari grunn fyrir [[rökfræði]]na og til að [[Smættun|smætta]] alla [[stærðfræði]] í rökfræði sem og frá áhuga þeirra á máli og merkingu. Rökgreiningarheimspekingar sóttu sumir innblástur sinn í breska [[Raunhyggja|raunhyggjuhefð]], meðal annars til [[David Hume|Davids Hume]] ([[1711]] – [[1776]]) og [[John Stuart Mill|Johns Stuarts Mill]] ([[1806]] – [[1873]]), enda þótt ýmsir mikilvægir hugsuðir rökgreiningarhefðarinnar kæmu frá meginlandi [[Evrópa|Evrópu]].</onlyinclude> Ein afleiðing þessa var sú að [[rökfræði]] og [[málspeki]] urðu miðlæg viðfangsefni í heimspeki allt frá upphafi 20. aldar, enda þótt þau gnæfi ekki lengur yfir heimspekinni. Ýmsir skólar í heimspeki eiga uppruna sinn í fyrsta skeiði rökgreiningarheimspekinnar, sem fékkst einkum við tungumál og rökfræði. Meðal þeirra eru: [[rökfræðileg raunhyggja]], [[rökfræðilegur atómismi]], [[rökfræðihyggja]] and [[heimspeki hversdagsmáls]]. Rökgreiningarheimspekingar síðari tíma hafa meðal annars fengist við [[siðfræði]] (svo sem [[Philippa Foot]], [[R.M. Hare]], og [[J. L. Mackie]]), [[stjórnmálaheimspeki]] (svo sem [[John Rawls]] og [[Robert Nozick]]), [[fagurfræði]] (svo sem [[Arthur Danto]]), [[trúarheimspeki]] (svo sem [[Alvin Plantinga]] og [[Richard Swinburne]]), [[málspeki]] (svo sem [[W.V.O. Quine]], [[Hilary Putnam]], [[Donald Davidson]], [[David Kaplan]], [[John Searle]] og [[Saul Kripke]]), [[hugspeki]] (svo sem [[Donald Davidson]], [[John Searle]], [[Daniel Dennett]] og [[Paul Churchland]]) og [[athafnafræði]] (svo sem [[Elizabeth Anscombe]] og [[Donald Davidson]]). [[Analýtísk frumspeki]] hefur einnig orðið fyrirferðamikil (svo sem hjá [[P.F. Strawson]], [[Saul Kripke]], [[David Lewis]] og [[Peter van Inwagen]]). == Skilgreiningar á rökgreiningarheimspeki == Hugtakið rökgreiningarheimspeki er margrætt en í grófum dráttum má greina á milli þrenns konar skilgreininga á rökgreiningarheimspeki: (a) skilgreininga út frá tiltekinni kenningu, (b) skilgreininga út frá aðferðafræði, og (c) skilgreininga út frá hefðinni. === Skilgreiningar út frá tiltekinni kenningu === Kenningarnar sem oftast eru sagðar vera kjarninn í rökgreiningarheimspekinni eru [[rökfræðileg raunhyggja]] og [[rökfræðilegur atómismi]]. Í aðeins víðari merkingu á hugtakinu telst [[heimspeki hversdagsmáls]], [[heimspeki heilbrigðrar skynsemi]] eða einhver blanda af ofantöldu til rökgreiningarheimspeki. Þessi orðanotkun var eðlileg þangað til á [[1951-1960|6. áratug]] [[20. öld|20. aldar]]. Fram að þeim tíma höfðu flestir rökgreiningarheimspekingar fengist við áþekk efni og haft áþekkar kenningar. Aftur á móti er þessi orðanotkun æ meira villandi, enda eru mjög fáir rökgreiningarheimspekingar eftir sem tilheyra einhverri þeirra hreyfinga sem áður töldust til rökgreiningarheimspeki. === Skilgreiningar út frá aðferðafræði === „Aðferðafræði” rökgreiningarheimspekinnar er almenn aðferð við iðkun heimspekinnar. Upphaflega aðferðin fólst í [[rökgreining]]u eða [[hugtakagreining]]u. Seinna tók [[málgreining]] við sem meginaðferðafræði innan rökgreiningarheimspekinnar. Nú um stundir leggja rökgreiningarheimspekingar áherslu á skýrleika og nákvæmni í framsetningu heimspekilegra vandamála og í viðureigninni við þau, á [[röksemdafærsla|röksemdafærslur]] og [[vitnisburður|vitnisburð]] umfram mælskulist, og á að forðast margræðni. Þetta hefur leitt til þess að mörg viðfangsefni heimspekinnar eru betur fallin til sérhæfingar og nákvæmnisvinnu og hefur einnig gert skrif margra heimspekinga mun tæknilegri en þau voru áður. Leiða má líkum að því að þessi þróun hafi einnig gert að verkum að heimspekin hafi mun síður „lífsspekilegu“ víddina (sem fjallar til dæmis um tilgang lífsins og svo framvegis), sem oft er kennd við heimspeki. Gagnrýnendur rökgreiningarheimspekinnar benda gjarnan á þetta. Á hinn bóginn hefur þessi þróun eflt heimspekina sem fræðigrein og aukið mátt hennar, bætt rökræðugrundvöllinn og dregið úr líkununum á því að heimspekingar tali hverjir fram hjá öðrum. === Skilgreiningar út frá hefðinni === Hefð rökgreiningarheimspekinnar hófst seint á [[19. öld]] og um aldamótin með [[Gottlob Frege]], [[Bertrand Russell]], [[G. E. Moore|G.E. Moore]] og [[Ludwig Wittgenstein]] við upphaf 20. aldar og henni tilheyra allir sem vinna í anda og að arfleifð þeirra sem og þau verk rökgreiningarheimspekinga sem hafa birst síðan. Hún einkennist fyrst og fremst af tilhneigingu til þess að skýra heimspekileg mál og gátur með greiningu og beitingu [[rökfræði]]nnar, þ.e. með aðferðinni sem lýst er í (2) að ofan. == Tengsl við meginlandsheimspeki == Hugtakið „rökgreiningarheimspeki“ vísar til þess að rætur þessarar heimspeki liggi að nokkru leyti í hugmyndinni um „rökgreiningu“ frá upphafi 20. aldar. Hugtakið hefur einnig verið notað til að greina að „rökgreiningarheimspeki“ frá annars konar heimspeki, einkum „[[meginlandsheimspeki]]“. Síðarnefnda heimspekin vísar einkum til evrópskrar heimspeki eftir [[Immanuel Kant]]. Kant hefur verið innblástur bæði meginlandsheimspekingum og rökgreiningarheimspekingum en er sjálfur venjulega hvorki flokkaður sem meginlandsheimspekingur né rökgreiningarheimspekingur. Annað hugtakið (rökgreiningarheimspeki) gefur til kynna heimspekilega aðferð, en hitt hugtakið (meginlandsheimspeki) gefur hins vegar til kynna landfræðilegan uppruna. Af þessum ástæðum er greinarmunurinn afar villandi. Margir af upphafsmönnum rökgreiningarheimspekinnar, [[Gottlob Frege]], [[Ludwig Wittgenstein]], [[Rudolf Carnap]], og [[rökfræðileg raunhyggja|rökfræðilega raunhyggjan]] ([[Vínarhringurinn]] og [[Berlínarhringurinn]]), og [[Pólland|pólsku]] rökfræðingarnir voru allir að störfum (a.m.k. hluta ævinnar) á meginlandi [[Evrópa|Evrópu]]. Í dag er stór hluti heimspekinnar í [[Þýskaland]]i, á [[Norðurlönd]]um og víða á meginlandi Evrópu rökgreiningarheimspeki. Á hinn bóginn fást gríðarlega margir í [[Enska|enskumælandi]] löndum við meginlandsheimspeki, oft í bókmenntafræði- eða menningarfræðideildum innan veggja háskóla. Sumir telja að greinarmunurinn sé gagnslaus: Ekkert viðfangsefni meginlandsheimspekinnar er ófært um að vera rannsakað með hefðbundnum aðferðum og tólum rökgreiningarheimspekinnar. Hugtakið „meginlandsheimspeki“, myndi þá ef til vill, líkt og „[[Grísk heimspeki]]“, gefa til kynna ákveðið tímabil eða tiltekinn hóp heimspekilegra skóla eins og t.d. [[Þýska hughyggjan|þýsku hughyggjuna]], [[Marxismi|marxisma]], [[sálgreining|sálgreinningu]] sem heimspeki, [[tilvistarstefna|tilvistarstefnu]], [[fyrirbærafræði]] og [[póst-strúktúralismi|póst-strúktúralisma]]. == Formleg mál og náttúruleg tungumál == Markmið rökgreiningarheimspekinnar er að skýra og leysa heimspekileg vandamál með því að rannsaka og skýra tungumálið, sem er notað til að setja vandamálin fram. Þetta hefur borið nokkurn árangur, meðal annars: nýtíma [[rökfræði]], greinarmunurinn á [[Skilningur og merking|skilningi og merkingu]] í greinargerð fyrir eðli [[merking]]ar, [[Ófullkomleikasetning Gödels|ófullkomleikasetningu]] [[Kurt Gödel|Kurts Gödel]], [[Lýsingarhyggja|lýsingarhyggju]] [[Bertrand Russell|Bertrands Russell]], [[hrekjanleikakenning]]u [[Karl Popper|Karls Popper]] og merkingarfræðilegu kenninguna um [[Sannleikur|sannleikann]], sem [[Alfred Tarski]] setti fram. Það eru tveir rauðir þræðir í gegnum alla rökgreiningarhefðina. Annars vegar viðleitni til að skilja tungumál með hjálp táknlegrar [[rökfræði]]. Með öðrum orðum, að setja fram gátur heimspekinnar á formlegan máta með einum eða öðrum hætti. Hins vegar viðleitni til að skilja heimspekilegar hugmyndir með ítarlegri og nákvæmri rannsókn á því [[Náttúrulegt tungumál|náttúrulega tungumáli]], sem er notað til að setja þær fram &ndash; oftast með þó nokkurri áherslu á [[Heilbrigð skynsemi|heilbrigða skynsemi]] í meðförum erfiðra [[hugtak]]a. Þessar tilhneigingar togast stundum á en stundum bæta þær hver aðra upp. Eins og frægt var [[Ludwig Wittgenstein]] í upphafi hallur undir þá aðferð að beita formlegum málum til þess að leysa heimspekileg vandamál en endaði á greiningu á náttúrulegum málum. == Heimild == * {{wpheimild | tungumál = en | titill = Analytic philosophy | mánuðurskoðað = 22. september | árskoðað = 2005}} == Tengt efni == * [[Heimspeki]] * [[Málspeki]] * [[Rökfræði]] * [[Rökfræðileg raunhyggja]] == Tenglar == * {{SEP|analysis|Analysis}} * {{Vísindavefurinn|27645|Hver er meginmunurinn á rökgreiningarheimspeki og meginlandsheimspeki?}} [[Flokkur:Heimspeki]] [[Flokkur:Rökfræði]] [[Flokkur:Rökgreiningarheimspeki| ]] e1arw50pedl5dfaveifxdlx3hlde8zo 1919613 1919612 2025-06-08T09:34:48Z 157.157.188.78 1919613 wikitext text/x-wiki {{Heimspekisaga}} <onlyinclude> '''Rökgreiningarheimspeki''' eða '''analýtísk heimspeki''' er ríkjandi [[heimspeki]] í hinum [[Enska|enskumælandi]] heimi. Hún varð til í upphafi [[20. öld|20. aldar]] en á rætur að rekja aftur til loka [[19. öld|19. aldar]]. Upphafsmenn rökgreiningarheimspekinnar voru [[Þýskaland|þýski]] heimspekingurinn [[Gottlob Frege]] ([[1848]]-[[1925]]) og [[Bretland|bresku]] heimspekingarnir [[G.E. Moore]] ([[1873]] – [[1958]]) og [[Bertrand Russell]] ([[1872]] – [[1970]]). Rökgreiningarhefðin spratt upp úr tilraunum heimspekinga til að finna traustari grunn fyrir [[rökfræði]]na og til að [[Smættun|smætta]] alla [[stærðfræði]] í rökfræði sem og frá áhuga þeirra á máli og merkingu. Rökgreiningarheimspekingar sóttu sumir innblástur sinn í breska [[Raunhyggja|raunhyggjuhefð]], meðal annars til [[David Hume|Davids Hume]] ([[1711]] – [[1776]]) og [[John Stuart Mill|Johns Stuarts Mill]] ([[1806]] – [[1873]]), enda þótt ýmsir mikilvægir hugsuðir rökgreiningarhefðarinnar kæmu frá meginlandi [[Evrópa|Evrópu]].</onlyinclude> Ein afleiðing þessa var sú að [[rökfræði]] og [[málspeki]] urðu miðlæg viðfangsefni í heimspeki allt frá upphafi 20. aldar, enda þótt þau gnæfi ekki lengur yfir heimspekinni. Ýmsir skólar í heimspeki eiga uppruna sinn í fyrsta skeiði rökgreiningarheimspekinnar, sem fékkst einkum við tungumál og rökfræði. Meðal þeirra eru: [[rökfræðileg raunhyggja]], [[rökfræðilegur atómismi]], [[rökfræðihyggja]] and [[heimspeki hversdagsmáls]]. Rökgreiningarheimspekingar síðari tíma hafa meðal annars fengist við [[siðfræði]] (svo sem [[Philippa Foot]], [[R.M. Hare]], og [[J. L. Mackie]]), [[stjórnmálaheimspeki]] (svo sem [[John Rawls]] og [[Robert Nozick]]), [[fagurfræði]] (svo sem [[Arthur Danto]]), [[trúarheimspeki]] (svo sem [[Alvin Plantinga]] og [[Richard Swinburne]]), [[málspeki]] (svo sem [[W.V.O. Quine]], [[Hilary Putnam]], [[Donald Davidson]], [[David Kaplan]], [[John Searle]] og [[Saul Kripke]]), [[hugspeki]] (svo sem [[Donald Davidson]], [[John Searle]], [[Daniel Dennett]] og [[Paul Churchland]]) og [[athafnafræði]] (svo sem [[Elizabeth Anscombe]] og [[Donald Davidson]]). [[Analýtísk frumspeki]] hefur einnig orðið fyrirferðamikil (svo sem hjá [[P.F. Strawson]], [[Saul Kripke]], [[David Lewis]] og [[Peter van Inwagen]]). == Skilgreiningar á rökgreiningarheimspeki == Hugtakið rökgreiningarheimspeki er margrætt en í grófum dráttum má greina á milli þrenns konar skilgreininga á rökgreiningarheimspeki: (a) skilgreininga út frá tiltekinni kenningu, (b) skilgreininga út frá aðferðafræði, og (c) skilgreininga út frá hefðinni. === Skilgreiningar út frá tiltekinni kenningu === Kenningarnar sem oftast eru sagðar vera kjarninn í rökgreiningarheimspekinni eru [[rökfræðileg raunhyggja]] og [[rökfræðilegur atómismi]]. Í aðeins víðari merkingu á hugtakinu telst [[heimspeki hversdagsmáls]], [[heimspeki heilbrigðrar skynsemi]] eða einhver blanda af ofantöldu til rökgreiningarheimspeki. Þessi orðanotkun var eðlileg þangað til á [[1951-1960|6. áratug]] [[20. öld|20. aldar]]. Fram að þeim tíma höfðu flestir rökgreiningarheimspekingar fengist við áþekk efni og haft áþekkar kenningar. Aftur á móti er þessi orðanotkun æ meira villandi, enda eru mjög fáir rökgreiningarheimspekingar eftir sem tilheyra einhverri þeirra hreyfinga sem áður töldust til rökgreiningarheimspeki. === Skilgreiningar út frá aðferðafræði === „Aðferðafræði” rökgreiningarheimspekinnar er almenn aðferð við iðkun heimspekinnar. Upphaflega aðferðin fólst í [[rökgreining]]u eða [[hugtakagreining]]u. Seinna tók [[málgreining]] við sem meginaðferðafræði innan rökgreiningarheimspekinnar. Nú um stundir leggja rökgreiningarheimspekingar áherslu á skýrleika og nákvæmni í framsetningu heimspekilegra vandamála og í viðureigninni við þau, á [[röksemdafærsla|röksemdafærslur]] og [[vitnisburður|vitnisburð]] umfram mælskulist, og á að forðast margræðni. Þetta hefur leitt til þess að mörg viðfangsefni heimspekinnar eru betur fallin til sérhæfingar og nákvæmnisvinnu og hefur einnig gert skrif margra heimspekinga mun tæknilegri en þau voru áður. Leiða má líkum að því að þessi þróun hafi einnig gert að verkum að heimspekin hafi mun síður „lífsspekilegu“ víddina (sem fjallar til dæmis um tilgang lífsins og svo framvegis), sem oft er kennd við heimspeki. Gagnrýnendur rökgreiningarheimspekinnar benda gjarnan á þetta. Á hinn bóginn hefur þessi þróun eflt heimspekina sem fræðigrein og aukið mátt hennar, bætt rökræðugrundvöllinn og dregið úr líkununum á því að heimspekingar tali hverjir fram hjá öðrum. === Skilgreiningar út frá hefðinni === Hefð rökgreiningarheimspekinnar hófst seint á [[19. öld]] og um aldamótin með [[Gottlob Frege]], [[Bertrand Russell]], [[G. E. Moore|G.E. Moore]] og [[Ludwig Wittgenstein]] við upphaf 20. aldar og henni tilheyra allir sem vinna í anda og að arfleifð þeirra sem og þau verk rökgreiningarheimspekinga sem hafa birst síðan. Hún einkennist fyrst og fremst af tilhneigingu til þess að skýra heimspekileg mál og gátur með greiningu og beitingu [[rökfræði]]nnar, þ.e. með aðferðinni sem lýst er í (2) að ofan. == Tengsl við meginlandsheimspeki == Hugtakið „rökgreiningarheimspeki“ vísar til þess að rætur þessarar heimspeki liggi að nokkru leyti í hugmyndinni um „rökgreiningu“ frá upphafi 20. aldar. Hugtakið hefur einnig verið notað til að greina að „rökgreiningarheimspeki“ frá annars konar heimspeki, einkum „[[meginlandsheimspeki]]“. Síðarnefnda heimspekin vísar einkum til evrópskrar heimspeki eftir [[Immanuel Kant]]. Kant hefur verið innblástur bæði meginlandsheimspekingum og rökgreiningarheimspekingum en er sjálfur venjulega hvorki flokkaður sem meginlandsheimspekingur né rökgreiningarheimspekingur. Annað hugtakið (rökgreiningarheimspeki) gefur til kynna heimspekilega aðferð, en hitt hugtakið (meginlandsheimspeki) gefur hins vegar til kynna landfræðilegan uppruna. Af þessum ástæðum er greinarmunurinn afar villandi. Margir af upphafsmönnum rökgreiningarheimspekinnar, [[Gottlob Frege]], [[Ludwig Wittgenstein]], [[Rudolf Carnap]], og [[rökfræðileg raunhyggja|rökfræðilega raunhyggjan]] ([[Vínarhringurinn]] og [[Berlínarhringurinn]]), og [[Pólland|pólsku]] rökfræðingarnir voru allir að störfum (a.m.k. hluta ævinnar) á meginlandi [[Evrópa|Evrópu]]. Í dag er stór hluti heimspekinnar í [[Þýskaland]]i, á [[Norðurlönd]]um og víða á meginlandi Evrópu rökgreiningarheimspeki. Á hinn bóginn fást gríðarlega margir í [[Enska|enskumælandi]] löndum við meginlandsheimspeki, oft í bókmenntafræði- eða menningarfræðideildum innan veggja háskóla. Sumir telja að greinarmunurinn sé gagnslaus: Ekkert viðfangsefni meginlandsheimspekinnar er ófært um að vera rannsakað með hefðbundnum aðferðum og tólum rökgreiningarheimspekinnar. Hugtakið „meginlandsheimspeki“, myndi þá ef til vill, líkt og „[[Grísk heimspeki]]“, gefa til kynna ákveðið tímabil eða tiltekinn hóp heimspekilegra skóla eins og t.d. [[Þýska hughyggjan|þýsku hughyggjuna]], [[Marxismi|marxisma]], [[sálgreining|sálgreiningu]] sem heimspeki, [[tilvistarstefna|tilvistarstefnu]], [[fyrirbærafræði]] og [[póst-strúktúralismi|póst-strúktúralisma]]. == Formleg mál og náttúruleg tungumál == Markmið rökgreiningarheimspekinnar er að skýra og leysa heimspekileg vandamál með því að rannsaka og skýra tungumálið sem er notað til að setja vandamálin fram. Þetta hefur borið nokkurn árangur, meðal annars: nútíma [[rökfræði]], greinarmuninn á [[Skilningur og merking|skilningi og merkingu]] í greinargerð fyrir eðli [[merking]]ar, [[Ófullkomleikasetning Gödels|ófullkomleikasetningu]] [[Kurt Gödel|Kurts Gödel]], [[Lýsingarhyggja|lýsingarhyggju]] [[Bertrand Russell|Bertrands Russell]], [[hrekjanleikakenning]]u [[Karl Popper|Karls Popper]] og merkingarfræðilegu kenninguna um [[Sannleikur|sannleikann]], sem [[Alfred Tarski]] setti fram. Það eru tveir rauðir þræðir í gegnum alla rökgreiningarhefðina. Annars vegar viðleitni til að skilja tungumál með hjálp táknlegrar [[rökfræði]]. Með öðrum orðum, að setja fram gátur heimspekinnar á formlegan máta með einum eða öðrum hætti. Hins vegar viðleitni til að skilja heimspekilegar hugmyndir með ítarlegri og nákvæmri rannsókn á því [[Náttúrulegt tungumál|náttúrulega tungumáli]] sem er notað til að setja þær fram &ndash; oftast með þónokkurri áherslu á [[Heilbrigð skynsemi|heilbrigða skynsemi]] í meðförum erfiðra [[hugtak]]a. Þessar tilhneigingar togast stundum á en stundum bæta þær hvor aðra upp. Eins og frægt er orðið var [[Ludwig Wittgenstein]] í upphafi hallur undir þá aðferð að beita formlegum málum til þess að leysa heimspekileg vandamál en endaði á greiningu á náttúrulegum málum. == Heimild == * {{wpheimild | tungumál = en | titill = Analytic philosophy | mánuðurskoðað = 22. september | árskoðað = 2005}} == Tengt efni == * [[Heimspeki]] * [[Málspeki]] * [[Rökfræði]] * [[Rökfræðileg raunhyggja]] == Tenglar == * {{SEP|analysis|Analysis}} * {{Vísindavefurinn|27645|Hver er meginmunurinn á rökgreiningarheimspeki og meginlandsheimspeki?}} [[Flokkur:Heimspeki]] [[Flokkur:Rökfræði]] [[Flokkur:Rökgreiningarheimspeki| ]] qrfutqx42g72mxkzorx4q1urdij95vi Vilmundur 0 17884 1919580 1819408 2025-06-07T19:15:11Z 194.144.177.48 1919580 wikitext text/x-wiki {{Íslenskt mannanafn | nafn = Vilmundur | kyn = kk | nefnifall = Vilmundur | þolfall = Vilmund | þágufall = Vilmundi | eignarfall = Vilmundar | eiginnöfn = 48 | millinöfn = 6 | dagsetning = júlí 2007 }} '''Vilmundur''' er [[íslenskt karlmannsnafn]]. == Dreifing á Íslandi == {{Þjóðskrártölfræði}} <timeline> ImageSize = width:600 height:320 PlotArea = left:40 right:10 top:40 bottom:40 AlignBars = late DateFormat = yyyy Period = from:1949 till:2008 TimeAxis = orientation:horizontal ScaleMajor = unit:year increment:5 start:1950 Colors = id:canvas value:white id:fyrsta value: rgb(0.1,0.1,0.7) id:seinna value: rgb(1,0.7,0) Backgroundcolors = canvas:canvas TextData = pos:(5,310) textcolor:black fontsize:S text:Fjöldi pos:(550,20) textcolor:black fontsize:S text:Ár pos:(250,310) textcolor:black fontsize:M text:Heildarfjöldi nafngifta fyrir karlmannsnafnið Vilmundur pos:(50,315) textcolor:fyrsta fontsize:S text:fyrsta nafn pos:(50,300) textcolor:seinna fontsize:S text:seinni nöfn BarData = bar:5 text:5 bar:4 text:4 bar:3 text:3 bar:2 text:2 bar:1 text:1 LineData= color:fyrsta width:5 at:1950 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1951 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1953 frompos:40 tillpos:140 #2 at:1954 frompos:40 tillpos:190 #3 at:1955 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1959 frompos:40 tillpos:140 #2 at:1960 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1961 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1965 frompos:40 tillpos:190 #3 at:1968 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1970 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1972 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1973 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1975 frompos:40 tillpos:140 #2 at:1976 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1980 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1986 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1988 frompos:40 tillpos:140 #2 at:1989 frompos:40 tillpos:140 #2 at:1990 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1992 frompos:40 tillpos:140 #2 at:1996 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1997 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1998 frompos:40 tillpos:90 #1 at:2001 frompos:40 tillpos:140 #2 at:2003 frompos:40 tillpos:90 #1 at:2004 frompos:40 tillpos:90 #1 color:seinna width:1 at:1956 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1975 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1985 frompos:40 tillpos:90 #1 at:2000 frompos:40 tillpos:90 #1 </timeline> <timeline> ImageSize = width:600 height:320 PlotArea = left:40 right:10 top:40 bottom:40 AlignBars = late DateFormat = yyyy Period = from:1949 till:2008 TimeAxis = orientation:horizontal ScaleMajor = unit:year increment:5 start:1950 Colors = id:canvas value:white id:fyrsta value: rgb(0.1,0.1,0.7) id:seinna value: rgb(1,0.7,0) Backgroundcolors = canvas:canvas TextData = pos:(5,310) textcolor:black fontsize:S text:Hlutfall pos:(550,20) textcolor:black fontsize:S text:Ár pos:(250,310) textcolor:black fontsize:M text:Hlutfall nafngifta fyrir karlmannsnafnið Vilmundur pos:(50,315) textcolor:fyrsta fontsize:S text:fyrsta nafn pos:(50,300) textcolor:seinna fontsize:S text:seinni nöfn BarData = bar:5 text:1 % bar:4 text:0.8 % bar:3 text:0.6 % bar:2 text:0.4 % bar:1 text:0.2 % LineData= color:fyrsta width:5 at:1950 frompos:40 tillpos:50 #0.04% at:1951 frompos:40 tillpos:50 #0.04% at:1953 frompos:40 tillpos:55 #0.06% at:1954 frompos:40 tillpos:63 #0.09% at:1955 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1959 frompos:40 tillpos:53 #0.05% at:1960 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1961 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1965 frompos:40 tillpos:60 #0.08% at:1968 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1970 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1972 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1973 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1975 frompos:40 tillpos:53 #0.05% at:1976 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1980 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1986 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1988 frompos:40 tillpos:53 #0.05% at:1989 frompos:40 tillpos:53 #0.05% at:1990 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1992 frompos:40 tillpos:53 #0.05% at:1996 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1997 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1998 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:2001 frompos:40 tillpos:53 #0.05% at:2003 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:2004 frompos:40 tillpos:48 #0.03% color:seinna width:1 at:1956 frompos:40 tillpos:63 #0.09% at:1975 frompos:40 tillpos:55 #0.06% at:1985 frompos:40 tillpos:58 #0.07% at:2000 frompos:40 tillpos:53 #0.05% </timeline> == Þekkir nafnhafar == [[Vilmundur Gíslason]], fyrrverandi framkvæmdastjóri [[Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra|Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra]] [[Vilmundur Gylfason]], fyrrverandi ráðherra == Heimildir == * {{vefheimild|url=http://www.rettarheimild.is/mannanofn|titill=Mannanafnaskrá|archive-url=https://vefsafn.is/is/20061115051547/http://www.rettarheimild.is/mannanofn|archive-date=15. nóvember 2006|mánuðurskoðað=10. nóvember|árskoðað=2005}} * {{þjóðskrárheimild|nóvember 2005}} [[Flokkur:Íslensk karlmannsnöfn]] hkdqodd88ne65ts7nfa0kplg5k3yjdh 1919584 1919580 2025-06-07T19:47:36Z TKSnaevarr 53243 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/194.144.177.48|194.144.177.48]] ([[User talk:194.144.177.48|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Snaevar-bot|Snaevar-bot]] 1819408 wikitext text/x-wiki {{Íslenskt mannanafn | nafn = Vilmundur | kyn = kk | nefnifall = Vilmundur | þolfall = Vilmund | þágufall = Vilmundi | eignarfall = Vilmundar | eiginnöfn = 48 | millinöfn = 6 | dagsetning = júlí 2007 }} '''Vilmundur''' er [[íslenskt karlmannsnafn]]. == Dreifing á Íslandi == {{Þjóðskrártölfræði}} <timeline> ImageSize = width:600 height:320 PlotArea = left:40 right:10 top:40 bottom:40 AlignBars = late DateFormat = yyyy Period = from:1949 till:2008 TimeAxis = orientation:horizontal ScaleMajor = unit:year increment:5 start:1950 Colors = id:canvas value:white id:fyrsta value: rgb(0.1,0.1,0.7) id:seinna value: rgb(1,0.7,0) Backgroundcolors = canvas:canvas TextData = pos:(5,310) textcolor:black fontsize:S text:Fjöldi pos:(550,20) textcolor:black fontsize:S text:Ár pos:(250,310) textcolor:black fontsize:M text:Heildarfjöldi nafngifta fyrir karlmannsnafnið Vilmundur pos:(50,315) textcolor:fyrsta fontsize:S text:fyrsta nafn pos:(50,300) textcolor:seinna fontsize:S text:seinni nöfn BarData = bar:5 text:5 bar:4 text:4 bar:3 text:3 bar:2 text:2 bar:1 text:1 LineData= color:fyrsta width:5 at:1950 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1951 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1953 frompos:40 tillpos:140 #2 at:1954 frompos:40 tillpos:190 #3 at:1955 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1959 frompos:40 tillpos:140 #2 at:1960 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1961 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1965 frompos:40 tillpos:190 #3 at:1968 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1970 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1972 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1973 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1975 frompos:40 tillpos:140 #2 at:1976 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1980 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1986 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1988 frompos:40 tillpos:140 #2 at:1989 frompos:40 tillpos:140 #2 at:1990 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1992 frompos:40 tillpos:140 #2 at:1996 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1997 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1998 frompos:40 tillpos:90 #1 at:2001 frompos:40 tillpos:140 #2 at:2003 frompos:40 tillpos:90 #1 at:2004 frompos:40 tillpos:90 #1 color:seinna width:1 at:1956 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1975 frompos:40 tillpos:90 #1 at:1985 frompos:40 tillpos:90 #1 at:2000 frompos:40 tillpos:90 #1 </timeline> <timeline> ImageSize = width:600 height:320 PlotArea = left:40 right:10 top:40 bottom:40 AlignBars = late DateFormat = yyyy Period = from:1949 till:2008 TimeAxis = orientation:horizontal ScaleMajor = unit:year increment:5 start:1950 Colors = id:canvas value:white id:fyrsta value: rgb(0.1,0.1,0.7) id:seinna value: rgb(1,0.7,0) Backgroundcolors = canvas:canvas TextData = pos:(5,310) textcolor:black fontsize:S text:Hlutfall pos:(550,20) textcolor:black fontsize:S text:Ár pos:(250,310) textcolor:black fontsize:M text:Hlutfall nafngifta fyrir karlmannsnafnið Vilmundur pos:(50,315) textcolor:fyrsta fontsize:S text:fyrsta nafn pos:(50,300) textcolor:seinna fontsize:S text:seinni nöfn BarData = bar:5 text:1 % bar:4 text:0.8 % bar:3 text:0.6 % bar:2 text:0.4 % bar:1 text:0.2 % LineData= color:fyrsta width:5 at:1950 frompos:40 tillpos:50 #0.04% at:1951 frompos:40 tillpos:50 #0.04% at:1953 frompos:40 tillpos:55 #0.06% at:1954 frompos:40 tillpos:63 #0.09% at:1955 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1959 frompos:40 tillpos:53 #0.05% at:1960 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1961 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1965 frompos:40 tillpos:60 #0.08% at:1968 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1970 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1972 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1973 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1975 frompos:40 tillpos:53 #0.05% at:1976 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1980 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1986 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1988 frompos:40 tillpos:53 #0.05% at:1989 frompos:40 tillpos:53 #0.05% at:1990 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1992 frompos:40 tillpos:53 #0.05% at:1996 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1997 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:1998 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:2001 frompos:40 tillpos:53 #0.05% at:2003 frompos:40 tillpos:48 #0.03% at:2004 frompos:40 tillpos:48 #0.03% color:seinna width:1 at:1956 frompos:40 tillpos:63 #0.09% at:1975 frompos:40 tillpos:55 #0.06% at:1985 frompos:40 tillpos:58 #0.07% at:2000 frompos:40 tillpos:53 #0.05% </timeline> == Heimildir == * {{vefheimild|url=http://www.rettarheimild.is/mannanofn|titill=Mannanafnaskrá|archive-url=https://vefsafn.is/is/20061115051547/http://www.rettarheimild.is/mannanofn|archive-date=15. nóvember 2006|mánuðurskoðað=10. nóvember|árskoðað=2005}} * {{þjóðskrárheimild|nóvember 2005}} [[Flokkur:Íslensk karlmannsnöfn]] mlhpqphnq7ei0t10bj440vbd7maekbm Hannes Hólmsteinn Gissurarson 0 22937 1919604 1915844 2025-06-08T00:40:45Z 2A01:6F01:100B:D000:6D28:C192:F5AF:5509 1919604 wikitext text/x-wiki {{Íslenskur heimspekingur| svæði = Íslensk heimspeki | tímabil = [[Heimspeki 20. aldar]],<br>[[Heimspeki 21. aldar]] | color = F0E68C | nafn = Hannes Hólmsteinn Gissurarson | fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1953|2|19}} | látinn = | skóli_hefð = [[Rökgreiningarheimspeki]] | helstu_ritverk = ''Hayek’s Conservative Liberalism'', ''Hvar á maðurinn heima'', ''Stjórnmálaheimspeki'', ''Fiskar undir steini. Sex ritgerðir í stjórnmálaheimspeki'' | helstu_viðfangsefni = [[Stjórnspeki]] | markverðar_kenningar = [[Frjálshyggja]] | áhrifavaldar = [[Tómas af Aquino]], [[John Locke]], [[Adam Smith]], [[David Hume]], [[Milton Friedman]], [[Friedrich A. von Hayek]], [[Karl Popper]], [[Robert Nozick]] | hafði_áhrif_á = | }} [[File:GissurarsonandOddsson1996.jpg|thumb|Hannes með [[Davíð Oddsson|Davíði Oddssyni]] ]] '''Hannes Hólmsteinn Gissurarson''' (fæddur [[19. febrúar]] [[1953]] í [[Reykjavík]]) er [[prófessor emeritus]] í [[stjórnmálafræði]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Hann er kunnur að eindregnum stuðningi við [[frjálshyggja|frjálshyggju]] og þekktur fyrir [[Afneitun á loftslagsbreytingum|rangfærslur um hnattræna hlýnun]]. <ref>https://hannesgi.blog.is/blog/hannesgi/entry/2238886/</ref> <ref>https://www.dv.is/eyjan/2021/07/21/hnattraen-hlynun-hefur-fram-ad-thessu-bjargad-mannslifum-ekki-fargad-folki/</ref> == Fjölskylda == Faðir Hannesar var Gissur Jörundur Kristinsson, trésmiður og framkvæmdastjóri. Móðir hans, Ásta Hannesdóttir, var handavinnukennari og almennur kennari. Systkini Hannesar eru Salvör Kristjana Gissurardóttir, lektor í upplýsingatækni við kennslu- og menntunarsvið Háskóla Íslands, Kristinn Dagur Gissurarson, tæknifræðingur og Guðrún Stella Gissurardóttir, forstöðumaður Atvinnumiðlunar Vestfjarða. == Nám og störf == Hannes lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] [[1972]], þar sem hann hlaut gullpennann fyrir bestu ritgerð vetrarins. Hann lauk B. A. prófi í [[sagnfræði]] og [[heimspeki]] [[1979]] og cand. mag. prófi í sagnfræði [[1982]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Hann lauk doktorsprófi í stjórnmálafræði (e. politics) frá félagsvísindadeild (faculty of social studies) [[University of Oxford|Oxford-háskóla]] 1985, en þar var hann R. G. Collingwood Scholar í [[Pembroke College]] [[1984]]-[[1985]]. Hann stofnaði ásamt nokkrum skólabræðrum sínum ''The Hayek Society'' í Oxford, þar sem rætt var um rök með og á móti frjálshyggju. Hannes Hólmsteinn hlaut fyrstu verðlaun í ritgerðasamkeppni [[Mont Pèlerin Society]] 1984 og varð sama ár félagi í samtökunum. Hann hefur kennt í Háskóla Íslands frá [[1986]], fyrst í heimspekideild, síðan félagsvísindadeild, þar sem hann hefur verið prófessor frá [[1995]]. Hann hefur tvisvar verið [[Fulbright Scholar]] í [[Bandaríkjunum]] og einu sinni Sasakawa Scholar í [[Japan]]. Hann hefur líka verið gistifræðimaður eða gistiprófessor í [[Hoover stofnunin]]ni í [[Stanford-háskóli|Stanford-háskóla]], [[George Mason-háskóli|George Mason-háskóla]] í Virginíu, [[U. C. L. A.]] (e. University of California at Los Angeles), Tokyo University of the Fisheries, [[L. U. I. S. S.]] (í. Libera Università Internazionali degli Studi Sociali) í [[Róm]] og [[I. C. E. R.]] (e. International Centre for Economic Research) í Tórínó. DV kaus hann „penna ársins“ 1984. Hannes var í stjórn [[Mont Pèlerin Society]] [[1998]]-[[2004]] og skipulagði ásamt öðrum fund samtakanna á Íslandi í ágúst [[2005]]. == Áhrif == Hannes Hólmsteinn Gissurarson var blaðamaður ''Eimreiðarinnar'', sem ungir frjálshyggjumenn gáfu út 1972–1975. Í hinum svonefnda ''Eimreiðarhópi'' voru með honum m. a. [[Davíð Oddsson]], [[Þorsteinn Pálsson]], [[Geir H. Haarde]], [[Baldur Guðlaugsson]], [[Brynjólfur Bjarnason (f. 1946)|Brynjólfur Bjarnason]], [[Kjartan Gunnarsson]], [[Magnús Gunnarsson]] og [[Jón Steinar Gunnlaugsson]]. Þessi hópur varð mjög áhrifamikill í Sjálfstæðisflokknum í lok [[1971–1980|8. áratugar]] og beitti sér fyrir því að sveigja stefnu flokksins í átt til nýfrjálshyggju. Hannes stofnaði ásamt nokkrum öðrum [[Félag frjálshyggjumanna]] 1979, sem starfaði í tíu ár. Það fékk Nóbelsverðlaunahafana [[Friedrich A. von Hayek]], [[James M. Buchanan]] og [[Milton Friedman]] til að koma til landsins og tala um fræði sín. Vöktu heimsóknir þeirra og fyrirlestrar athygli. Einnig gaf Félag frjálshyggjumanna út ýmis rit og tímaritið ''Frelsið'' 1980-1988, fyrst undir ritstjórn Hannesar, síðan Guðmundar Magnússonar. Árið 1984 rak Hannes ásamt [[Kjartan Gunnarsson|Kjartani Gunnarssyni]] ólöglega útvarpsstöð, sem nefndist [[Fréttaútvarpið]], dagana 2.–10. október. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2494591 Tíminn á Fréttaútvarpinu hreint ólýsanlegur; grein í DV 1984]</ref> Henni var lokað með lögregluvaldi og opinbert mál höfðað gegn þeim Hannesi og Kjartani fyrir brot á útvarpslögum. Hlutu þeir dóm fyrir þetta tiltæki. En rekstur útvarpsstöðvarinnar hafði þau áhrif, að forysta Sjálfstæðisflokksins snerist til fylgis við frjálst útvarp eftir mikinn trega árin á undan. Árið 1990 gaf Hannes út bókina ''Fiskistofnarnir við Ísland: Þjóðareign eða ríkiseign?'' þar sem hann mælti með kerfi varanlegra, framseljanlegra aflakvóta, sem úthlutað væri ókeypis í upphafi. Árið 2002 gaf Hannes út bókina ''Hvernig getur Ísland orðið ríkasta land í heimi?'' þar sem hann mælti með stórfelldum skattalækkunum á fyrirtæki í því skyni að laða fjármagn til landsins og gera Ísland að alþjóðlegri fjármálamiðstöð. Ræddi hann í bókinni fordæmi Írlands og Lúxemborgar, en líka ýmissa lítilla eyríkja eins og Ermarsundseyja og Cayman-eyja. Hannes hafði mikil áhrif á stefnu ríkisstjórna Sjálfstæðisflokksins undir forystu Davíðs Oddssonar og síðar Geirs H. Haarde. Áhrif Hannesar voru ekki síst augljós á þá einkavæðingarstefnu sem hófst á síðari hluta 10. áratugs 20. aldar sem er rekið til hrunsins 2008.{{heimild vantar}} == Deilur == {{heimildir}} Allt frá því að Hannes Hólmsteinn Gissurarson vakti fyrst athygli opinberlega með vikulegum útvarpsþáttum, sem hann sá um veturinn 1976-1977 undir nafninu „Orðabelgur“, hafa staðið um hann og boðskap hans harðar deilur. Einn kennara hans í Háskóla Íslands, [[Þorsteinn Gylfason]], skrifaði um hann fjölda greina í ''[[Morgunblaðið]]'', þar sem hann kallaði hann meðal annars „sauð í sauðargæru“, en Hannes svaraði og sagði, að Þorsteinn væri einn elsti og efnilegasti heimspekingur þjóðarinnar. Seinna deildu þeir Þorsteinn og Hannes í ''[[Skírnir - Tímarit Hins íslenzka Bókmenntafélags|Skírni]]'' (1984 og 1986) um réttlætiskenningar [[Robert Nozick|Roberts Nozick]] og [[Friedrich A. von Hayek|Friedrichs A. von Hayek]]. Í ársbyrjun 1984 áttu þeir Hannes og [[Ólafur Ragnar Grímsson]], sem þá var ritstjóri ''[[Þjóðviljinn (1936-1992)|Þjóðviljans]]'', í hörðum deilum um kenningar [[Milton Friedman|Miltons Friedman]]. Ólafur Ragnar hafði endursagt greinar úr enskum dagblöðum um það, að ýmislegt væri ámælisvert við rannsóknaraðferðir Friedmans í peningamálasögu þeirri, sem hann hafði samið. Var tölfræðiprófessor í Oxford, [[David Hendry]], borinn fyrir gagnrýninni. Hannes sneri sér til Hendrys, sem aftók, að hann hefði vænt Friedman um óheiðarleg vinnubrögð. Skipun Hannesar í stöðu lektors í stjórnmálafræði í [[félagsvísindi|félagsvísindadeild]] Háskóla Íslands sumarið 1988 vakti hörð viðbrögð, því að deildin hafði mælt með öðrum manni. Hafði dómnefnd á vegum deildarinnar komist að þeirri niðurstöðu, að Hannes væri aðeins hæfur að hluta í stöðu lektors í stjórnmálafræði. [[Birgir Ísleifur Gunnarsson (seðlabankastjóri)|Birgir Ísleifur Gunnarsson]] menntamálaráðherra og flokksfélagi Hannesar leitaði hins vegar til tveggja erlendra kennara hans, sem báðir töldu hann hæfan í stöðuna. Meðumsækjendur Hannesar kærðu þessa gerð til [[umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþingis]], sem komst að þeirri niðurstöðu að ekkert hefði verið athugavert við hana. Hannes gagnrýndi óspart [[Jón Ólafsson]] athafnamann, á meðan Jón átti og rak [[Stöð tvö]], þar á meðal í fyrirlestri á ensku á norrænni blaðamannaráðstefnu 1999. Árið 2004 höfðaði Jón meiðyrðamál gegn Hannesi úti í Bretlandi vegna þessara ummæla, sem Hannes hafði sett á heimasíðu sína þar sem Jón var opinberlega vændur um að hafa efnast á glæpastarfsemi s.s. fíkniefnasölu. Að ráði dómsmálaráðuneytisins og lögfræðings Háskólans sinnti Hannes ekki þessu máli. Féll þess vegna í því [[útivistardómur]] sumarið 2005 þar sem Hannes var dæmdur til að greiða Jóni 100 þúsund pund (um 12 milljónir ísl. kr.) í bætur og málskostnað. Hannes áfrýjaði þessum dómi til yfirréttar, The Royal High Court of Justice, í Lundúnum, sem úrskurðaði 8. desember 2006, að dómurinn skyldi vera ógildur, þar sem Hannesi hefði ekki verið stefnt eftir íslenskum reglum, eins og skylt hefði verið. Þegar Hannes sagði frá því opinberlega sumarið [[2003]], að hann væri að skrifa ævisögu [[Halldór Laxness|Halldórs Kiljans Laxness]], meinaði Auður Laxness, ekkja Halldórs, honum aðgang að bréfasafni skáldsins, sem hún hafði gefið á handritadeild Þjóðarbókhlöðunnar á [[dagur íslenskrar tungu|degi íslenskrar tungu]], [[16. nóvember]], [[1996]]. Eftir að fyrsta bindi ævisögu skáldsins, ''Halldór'', kom út, gagnrýndu [[Helga Kress]] og fleiri Hannes harðlega fyrir að nota í bókinni texta frá Laxness í heimildarleysi, án þess að geta tilvitnana. Haustið [[2004]] höfðaði Auður mál gegn Hannesi fyrir brot á lögum um [[höfundarréttur|höfundarrétt]]. Hann var sýknaður af kröfum hennar í [[Héraðsdómur Reykjavíkur|Héraðsdómi Reykjavíkur]] 10. nóvember 2006. Auður áfrýjaði dómnum og Hannes var dæmdur í [[Hæstiréttur|Hæstarétti]] fyrir brot á höfundarrétti í um 2/3 tilvika, sem hann var ákærður fyrir, og gert að greiða Auði Laxness 1,5 [[milljón]] króna í [[fébætur]]. Hannes var einnig dæmdur til að greiða [[málskostnaður|málskostnað]], 1,6 milljón króna. Efnt var til söfnunar í „[[málfrelsissjóður|málfrelsissjóð]]“ af vinum Hannesar til að hlaupa undir bagga með honum vegna vegna málskostnaðar. === Ummæli um loftslagsbreytingar === Líkt og Davíð Oddsson er Hannes kunnur og opinskár [[Afneitun á loftslagsbreytingum|efasemdamaður um loftslagsbreytingar]] af mannavöldum. Á ferli sínum hefur hann bæði hafnað því að [[hnattræn hlýnun]] vegna loftslagsbreytinga sé að eiga sér stað, að breytingarnar séu af mannavöldum og að til sé almennt meirihlutaálit meðal vísindamanna um málefnið.<ref>{{cite web|author=Hannes Hólmsteinn Gissurarson|title=Vísindi eða iðnaður?|url=https://www.visir.is/g/2006111240008/visindi-eda-idnadur|access-date=19 July 2022|work=Vísir|date=24 November 2006|language=Icelandic}}</ref> Hann hefur gagnrýnt sænska loftslagsaðgerðasinnann [[Greta Thunberg|Gretu Thunberg]] og sagði um hana á Twitter-síðu sinni árið 2019: „Greta Thunberg segist tala fyrir komandi kynslóðir. Hvað hafa komandi kynslóðir gert fyrir okkur? Ekkert. Hvað höfum við gert fyrir komandi kynslóðir? Allt.“<ref>{{Cite tweet|author=Hannes H. Gissurarson|author-link=Hannes Hólmsteinn Gissurarson|user=hannesgi|number=1179406398804938754|date=2 October 2019|title=Greta Thunberg says that she speaks for coming generations. What have coming generations done for us? Nothing. What have we done for coming generations? Everything.}}</ref> == Helstu verk == * ''Hayek’s Conservative Liberalism'' (doktorsritgerð). Garland, New York 1987. * ''Sjálfstæðisflokkurinn í sextíu ár''. Sjálfstæðisflokkurinn, Reykjavík 1989. * ''Fjölmiðlar nútímans''. Stofnun Jóns Þorlákssonar, Reykjavík 1989. * ''Island''. Timbro, Stockholm 1990. * ''Fiskistofnarnir við Ísland: Þjóðareign eða ríkiseign?'' Stofnun Jóns Þorlákssonar, Reykjavík 1990. * ''Jón Þorláksson forsætisráðherra.'' Almenna bókafélagið, Reykjavík 1992. * ''Frjálshyggjan er mannúðarstefna.'' Greinasafn. Stofnun Jóns Þorlákssonar,Reykjavík 1992. * ''Pálmi í Hagkaup.'' Framtíðarsýn, Reykjavík 1994. * ''Hvar á maðurinn heima?'' Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1994. * ''Íslenskar tilvitnanir.'' Almenna bókafélagið, Reykjavík 1995. * ''Benjamín Eiríksson í stormum sinna tíða.'' Bókafélagið, Reykjavík 1996 * ''Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis.'' Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1997. * ''Stjórnmálaheimspeki.'' Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1999. * Ísland og Atlantshafsbandalagið. Þrír heimildaþættir fyrir sjónvarp. 1999. * ''Overfishing. The Icelandic Solution.'' Institute of Economic Affairs, London 2000. * ''Fiskar undir steini. Sex ritgerðir í stjórnmálaheimspeki.'' Háskólaútgáfan, Reykjavík 2001. * ''Hvernig getur Ísland orðið ríkasta land í heimi?'' Nýja bókafélagið, Reykjavík 2002. * Tuttugasta öldin. Átta heimildaþættir fyrir sjónvarp. 2002. * ''Halldór.'' Fyrsta bindi ævisögu Halldórs Kiljans Laxness. Almenna bókafélagið, Reykjavík 2003. * ''Kiljan.'' Annað bindi ævisögu Halldórs Kiljans Laxness. Bókafélagið, Reykjavík 2004. * ''Laxness.'' Þriðja bindi ævisögu Halldórs Kiljans Laxness. Bókafélagið, Reykjavík 2005. * ''Áhrif skattahækkana á hagvöxt og lífskjör.'' Bókafélagið, Reykjavík 2009. * ''Kjarni málsins. Fleyg orð á íslensku.'' Bókafélagið, Reykjavík 2010. * ''[http://www.rnh.is/?page_id=1651 Íslenskir kommúnistar 1918–1998.] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160911115036/http://www.rnh.is/?page_id=1651 |date=2016-09-11 }}'' Almenna bókafélagið, Reykjavík 2011. * ''[https://books.google.is/books?id=j-p8CwAAQBAJ The Icelandic Fisheries: Sustainable and Profitable.]'' Háskólaútgáfan, Reykjavík 2015. *[https://newdirection.online/publication/the-nordic-models ''The Nordic Models.''] New Direction, Brussels 2016. *[https://newdirection.online/2018-publications-pdf/ND-report-InDefenceOfSmallStates-preview%28low-res%29.pdf ''In Defence of Small Nations'']. New Direction, Brussels 2016. *[http://newdirection.online/publication/voices-of-the-victims-notes-towards-a-historiography-of-anti-communist ''Voices of the Victims: Towards a Historiography of Anti-Communist Literature.''] New Direction, Brussels 2017. * [http://newdirection.online/publication/lessons-for-europe-from-the-2008-icelandic-bank-collapse1 ''Lessons for Europe from the 2008 Icelandic Bank Collapse.''] New Direction, Brussels 2017. * [http://newdirection.online/publication/green-capitalism-how-to-protect-the-environment-by-defining-private-propert ''Green Capitalism: How to Protect the Environment by Defining Private Property Rights.''] New Direction, Brussels 2017. *[https://www.acreurope.eu/item/totalitarianism_in_europe_three_case_studies ''Totalitarianism in Europe: Three Case Studies.''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190801152146/https://www.acreurope.eu/item/totalitarianism_in_europe_three_case_studies |date=2019-08-01 }} ACRE, Brussels 2018. *[https://econjwatch.org/articles/liberalism-in-iceland-in-the-nineteenth-and-twentieth-centuries Liberalism in Iceland in the Nineteenth and Twentieth Centuries, ''Econ Watch Journal''], Vol. 14, No. 2 (2017), pp. 241–273. *[https://econjwatch.org/articles/anti-liberal-narratives-about-iceland-19912017 Anti-Liberal Narratives About Iceland, 1991–2017, ''Econ Watch Journal''], Vol. 14, No. 3 (2017), pp. 362–398. *[https://econjwatch.org/articles/icelandic-liberalism-and-its-critics-a-rejoinder-to-stefan-olafsson Icelandic Liberalism and Its Critics: A Rejoinder to Stefan Olafsson, ''Econ Watch Journal''], Vol. 15, No. 3 (2018), pp. 322–350. *[https://newdirection.online/2018-publications-pdf/ND-Report-ConsFreeMarket-preview%28low-res%29.pdf ''Why Conservatives Should Support the Free Market''] New Direction, Brussels 2018. *[https://newdirection.online/2018-publications-pdf/ND-Report-SpendingMoney-preview%28low-res%29.pdf ''Spending Other People’s Money: A Critique of Rawls, Piketty, and Other Redistributionists'']. New Direction, Brussels 2018. *[https://www.stjornarradid.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=29cca5ac-c0c6-11e8-942c-005056bc530c ''Foreign Factors in the 2008 Icelandic Bank Collapse''] Report to the Icelandic Ministry of Finance and Economic Affairs, Reykjavik 2018. *[https://www.svensktidskrift.se/nordic-pioneers-of-liberal-thought-snorri-sturluson Nordic Pioneers of Liberal Thought: Snorri Sturluson, ''Svensk Tidskrift''] 1 November 2019. *[https://www.svensktidskrift.se/nordic-pioneers-of-liberal-thought-anders-chydenius Nordic Pioneers of Liberal Thought: Anders Chydenius, ''Svensk Tidskrift''] 8 November 2019. *[https://www.degruyter.com/view/journals/jeeh/25/1/article-20190004.xml Redistribution in Theory and Practice: A Critique of Rawls and Piketty] ''Journal des Économistes et des Études Humaines'', Vol. 25, No. 1, 29 November 2019. *[https://newdirection.online/publication/twenty_four_conservative_liberal_thinkers_part_i ''Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, Part One''] New Direction, Brussels 2020. *[https://newdirection.online/publication/twenty_four_conservative_liberal_thinkers_part_ii ''Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, Part Two''] New Direction, Brussels 2020. *''[https://books.google.com.br/books?id=lCBaEAAAQBAJ Bankahrunið 2008: Útdráttur úr skýrslu]'' Reykjavík 2021. *''[https://books.google.com.br/books?id=PrReEAAAQBAJ Communism in Iceland, 1918–1998]'' Reykjavík 2021. == Sjá einnig == * [[Eimreiðarhópurinn]] == Tilvísanir == <references/> == Heimildir == * Vefsíða Hannesar við Háskóla Íslands (lokað vegna dómsmáls) * „Að hafa það heldur sem sannara reynist,“ viðtal við Hannes H. Gissurarson í tilefni gagnrýni ''Þjóðviljans'' á útvarpsþátt hans, Orðabelg, ''Morgunblaðið'' 29. ágúst 1976. * [http://rse.hi.is/ Vefsíða rannsóknarseturs Hannesar við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.] * [http://www.rnh.is/?lang=is Vefsíða Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt, RNH] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200812212643/http://www.rnh.is/?lang=is |date=2020-08-12 }} == Tenglar == {{Wikivitnun}} * [http://hannesgi.blog.is/blog/hannesgi/ Blogg Hannesar H. Gissurarsonar á Morgunblaðsvefnum] * [http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Hannes/ Blogg Hannesar H. Gissurarsonar á Pressunni] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160624184534/http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Hannes/ |date=2016-06-24 }} * [https://heimspeki.hi.is/?page_id=169 Heimspekileg sjálfslýsing Hannesar H. Gissurarsonar á heimspekivefnum] * [http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/section?template=prof&Category=SKODANIR04&Profile=1035 Greinar Hannesar H. Gissurarsonar í ''Fréttablaðinu''] * [http://www.mbl.is/morgunbladid/itarefni/354.pdf Útdráttur úr aðilaskýrslu Hannesar H. Gissurarsonar í máli hans gegn Jóni Ólafssyni á pdf sniði] * [http://www.mps-iceland.org/ Heimasíða fundar Mont Pèlerin Society á Íslandi í ágúst 2005] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060205121725/http://mps-iceland.org/ |date=2006-02-05 }} * [http://www.heimur.is/?frettir=single&newsflokkur=Pistlar&fid=2426 Umsögn Benedikts Jóhannessonar um ''Laxness''] * [http://stebbifr.com/pistlar.aspx?id=404 Umsögn Stefáns Fr. Stefánssonar um ''Laxness''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070930042025/http://stebbifr.com/pistlar.aspx?id=404 |date=2007-09-30 }} * [http://stjornmalogstjornsysla.is/index.php?option=com_content&task=view&id=131 Umsögn Steinars Þórs Sveinssonar um ''Laxness''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070927143819/http://stjornmalogstjornsysla.is/index.php?option=com_content&task=view&id=131 |date=2007-09-27 }} * [http://en.wikipedia.org/wiki/Oxford_Hayek_Society Grein um Oxford Hayek Society í enskri útg. Wikipedia] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060913000000/http://en.wikipedia.org/wiki/Oxford_Hayek_Society |date=2006-09-13 }} * [http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=E200410030&Domur=2&type=1&Serial=1&Words= Sýknudómur yfir Hannesi H. Gissurarsyni í Héraðsdómi Reykjavíkur] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160313125632/http://domstolar.is/domaleit/nanar?domur=2&id=e200410030&serial=1&type=1&words= |date=2016-03-13 }} * [http://www.haestirettur.is/domar?nr=5056 Dómur yfir Hannesi H. Gissurarsyni í Hæstarétti Íslands þann 13.mars 2008] * [http://www.bailii.org/ew/cases/EWCA/Civ/2008/152.html Dómur í máli Jóns Ólafssonar gegn Hannesi í Áfrýjunardómstól í Lundúnum] * [http://www.thesundaytimes.co.uk/sto/news/uk_news/article189188.ece Frásögn Sunday Times af máli Jóns Ólafssonar gegn Hannesi] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160304061230/http://www.thesundaytimes.co.uk/sto/news/uk_news/article189188.ece |date=2016-03-04 }} * [http://www.nytimes.com/2009/12/11/world/europe/11libel.html?_r=2&hp Frásögn New York Times af máli Jóns Ólafssonar gegn Hannesi] * [http://www.youtube.com/watch?v=3SWdtMI0jVw Viðtal við Hannes H. Gissurarson í Harmageddon 12. október 2010, fyrsti hluti] ;Viðtöl við Hannes * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3626668 ''Ég hef verið mikill gæfumaður''; grein í 24. stundum 2008] [[Flokkur:Íslenskir stjórnmálafræðingar]] [[Flokkur:Prófessorar við Háskóla Íslands]] [[Flokkur:Íslenskir heimspekingar]] [[Flokkur:Heimspekingar 21. aldar]] [[Flokkur:Stjórnspekingar]] [[Flokkur:Frjálshyggjumenn]] {{f|1953}} o8j0n3ztzsw0m27esuld5p1fim9rs7o 1919608 1919604 2025-06-08T01:09:09Z TKSnaevarr 53243 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/2A01:6F01:100B:D000:6D28:C192:F5AF:5509|2A01:6F01:100B:D000:6D28:C192:F5AF:5509]] ([[User talk:2A01:6F01:100B:D000:6D28:C192:F5AF:5509|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:InternetArchiveBot|InternetArchiveBot]] 1915844 wikitext text/x-wiki {{Íslenskur heimspekingur| svæði = Íslensk heimspeki | tímabil = [[Heimspeki 20. aldar]],<br>[[Heimspeki 21. aldar]] | color = F0E68C | nafn = Hannes Hólmsteinn Gissurarson | fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1953|2|19}} | látinn = | skóli_hefð = [[Rökgreiningarheimspeki]] | helstu_ritverk = ''Hayek’s Conservative Liberalism'', ''Hvar á maðurinn heima'', ''Stjórnmálaheimspeki'', ''Fiskar undir steini. Sex ritgerðir í stjórnmálaheimspeki'' | helstu_viðfangsefni = [[Stjórnspeki]] | markverðar_kenningar = [[Frjálshyggja]] | áhrifavaldar = [[Tómas af Aquino]], [[John Locke]], [[Adam Smith]], [[David Hume]], [[Milton Friedman]], [[Friedrich A. von Hayek]], [[Karl Popper]], [[Robert Nozick]] | hafði_áhrif_á = | }} [[File:GissurarsonandOddsson1996.jpg|thumb|Hannes með [[Davíð Oddsson|Davíði Oddssyni]] ]] '''Hannes Hólmsteinn Gissurarson''' (fæddur [[19. febrúar]] [[1953]] í [[Reykjavík]]) er [[prófessor emeritus]] í [[stjórnmálafræði]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] og virkur þátttakandi í stjórnmálaumræðum á Íslandi. Hann er kunnur að eindregnum stuðningi við [[frjálshyggja|frjálshyggju]] og þekktur fyrir [[Afneitun á loftslagsbreytingum|rangfærslur um hnattræna hlýnun]]. <ref>https://hannesgi.blog.is/blog/hannesgi/entry/2238886/</ref> <ref>https://www.dv.is/eyjan/2021/07/21/hnattraen-hlynun-hefur-fram-ad-thessu-bjargad-mannslifum-ekki-fargad-folki/</ref> == Fjölskylda == Faðir Hannesar var Gissur Jörundur Kristinsson, trésmiður og framkvæmdastjóri. Móðir hans, Ásta Hannesdóttir, var handavinnukennari og almennur kennari. Systkini Hannesar eru Salvör Kristjana Gissurardóttir, lektor í upplýsingatækni við kennslu- og menntunarsvið Háskóla Íslands, Kristinn Dagur Gissurarson, tæknifræðingur og Guðrún Stella Gissurardóttir, forstöðumaður Atvinnumiðlunar Vestfjarða. == Nám og störf == Hannes lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] [[1972]], þar sem hann hlaut gullpennann fyrir bestu ritgerð vetrarins. Hann lauk B. A. prófi í [[sagnfræði]] og [[heimspeki]] [[1979]] og cand. mag. prófi í sagnfræði [[1982]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Hann lauk doktorsprófi í stjórnmálafræði (e. politics) frá félagsvísindadeild (faculty of social studies) [[University of Oxford|Oxford-háskóla]] 1985, en þar var hann R. G. Collingwood Scholar í [[Pembroke College]] [[1984]]-[[1985]]. Hann stofnaði ásamt nokkrum skólabræðrum sínum ''The Hayek Society'' í Oxford, þar sem rætt var um rök með og á móti frjálshyggju. Hannes Hólmsteinn hlaut fyrstu verðlaun í ritgerðasamkeppni [[Mont Pèlerin Society]] 1984 og varð sama ár félagi í samtökunum. Hann hefur kennt í Háskóla Íslands frá [[1986]], fyrst í heimspekideild, síðan félagsvísindadeild, þar sem hann hefur verið prófessor frá [[1995]]. Hann hefur tvisvar verið [[Fulbright Scholar]] í [[Bandaríkjunum]] og einu sinni Sasakawa Scholar í [[Japan]]. Hann hefur líka verið gistifræðimaður eða gistiprófessor í [[Hoover stofnunin]]ni í [[Stanford-háskóli|Stanford-háskóla]], [[George Mason-háskóli|George Mason-háskóla]] í Virginíu, [[U. C. L. A.]] (e. University of California at Los Angeles), Tokyo University of the Fisheries, [[L. U. I. S. S.]] (í. Libera Università Internazionali degli Studi Sociali) í [[Róm]] og [[I. C. E. R.]] (e. International Centre for Economic Research) í Tórínó. DV kaus hann „penna ársins“ 1984. Hannes var í stjórn [[Mont Pèlerin Society]] [[1998]]-[[2004]] og skipulagði ásamt öðrum fund samtakanna á Íslandi í ágúst [[2005]]. == Áhrif == Hannes Hólmsteinn Gissurarson var blaðamaður ''Eimreiðarinnar'', sem ungir frjálshyggjumenn gáfu út 1972–1975. Í hinum svonefnda ''Eimreiðarhópi'' voru með honum m. a. [[Davíð Oddsson]], [[Þorsteinn Pálsson]], [[Geir H. Haarde]], [[Baldur Guðlaugsson]], [[Brynjólfur Bjarnason (f. 1946)|Brynjólfur Bjarnason]], [[Kjartan Gunnarsson]], [[Magnús Gunnarsson]] og [[Jón Steinar Gunnlaugsson]]. Þessi hópur varð mjög áhrifamikill í Sjálfstæðisflokknum í lok [[1971–1980|8. áratugar]] og beitti sér fyrir því að sveigja stefnu flokksins í átt til nýfrjálshyggju. Hannes stofnaði ásamt nokkrum öðrum [[Félag frjálshyggjumanna]] 1979, sem starfaði í tíu ár. Það fékk Nóbelsverðlaunahafana [[Friedrich A. von Hayek]], [[James M. Buchanan]] og [[Milton Friedman]] til að koma til landsins og tala um fræði sín. Vöktu heimsóknir þeirra og fyrirlestrar athygli. Einnig gaf Félag frjálshyggjumanna út ýmis rit og tímaritið ''Frelsið'' 1980-1988, fyrst undir ritstjórn Hannesar, síðan Guðmundar Magnússonar. Árið 1984 rak Hannes ásamt [[Kjartan Gunnarsson|Kjartani Gunnarssyni]] ólöglega útvarpsstöð, sem nefndist [[Fréttaútvarpið]], dagana 2.–10. október. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2494591 Tíminn á Fréttaútvarpinu hreint ólýsanlegur; grein í DV 1984]</ref> Henni var lokað með lögregluvaldi og opinbert mál höfðað gegn þeim Hannesi og Kjartani fyrir brot á útvarpslögum. Hlutu þeir dóm fyrir þetta tiltæki. En rekstur útvarpsstöðvarinnar hafði þau áhrif, að forysta Sjálfstæðisflokksins snerist til fylgis við frjálst útvarp eftir nokkurt hik árin á undan. Árið 1990 gaf Hannes út bókina ''Fiskistofnarnir við Ísland: Þjóðareign eða ríkiseign?'' þar sem hann mælti með kerfi varanlegra, framseljanlegra aflakvóta, sem úthlutað væri ókeypis í upphafi. Árið 2002 gaf Hannes út bókina ''Hvernig getur Ísland orðið ríkasta land í heimi?'' þar sem hann mælti með stórfelldum skattalækkunum á fyrirtæki í því skyni að laða fjármagn til landsins og gera Ísland að alþjóðlegri fjármálamiðstöð. Ræddi hann í bókinni fordæmi Írlands og Lúxemborgar, en líka ýmissa lítilla eyríkja eins og Ermarsundseyja og Cayman-eyja. Hannes hafði mikil áhrif á stefnu ríkisstjórna Sjálfstæðisflokksins undir forystu Davíðs Oddssonar og síðar Geirs H. Haarde. Áhrif Hannesar voru ekki síst augljós á þá einkavæðingarstefnu sem hófst á síðari hluta 10. áratugs 20. aldar.{{heimild vantar}} == Deilur == {{heimildir}} Allt frá því að Hannes Hólmsteinn Gissurarson vakti fyrst athygli opinberlega með vikulegum útvarpsþáttum, sem hann sá um veturinn 1976-1977 undir nafninu „Orðabelgur“, hafa staðið um hann og boðskap hans harðar deilur. Einn kennara hans í Háskóla Íslands, [[Þorsteinn Gylfason]], skrifaði um hann fjölda greina í ''[[Morgunblaðið]]'', þar sem hann kallaði hann meðal annars „sauð í sauðargæru“, en Hannes svaraði og sagði, að Þorsteinn væri einn elsti og efnilegasti heimspekingur þjóðarinnar. Seinna deildu þeir Þorsteinn og Hannes í ''[[Skírnir - Tímarit Hins íslenzka Bókmenntafélags|Skírni]]'' (1984 og 1986) um réttlætiskenningar [[Robert Nozick|Roberts Nozick]] og [[Friedrich A. von Hayek|Friedrichs A. von Hayek]]. Í ársbyrjun 1984 áttu þeir Hannes og [[Ólafur Ragnar Grímsson]], sem þá var ritstjóri ''[[Þjóðviljinn (1936-1992)|Þjóðviljans]]'', í hörðum deilum um kenningar [[Milton Friedman|Miltons Friedman]]. Ólafur Ragnar hafði endursagt greinar úr enskum dagblöðum um það, að ýmislegt væri ámælisvert við rannsóknaraðferðir Friedmans í peningamálasögu þeirri, sem hann hafði samið. Var tölfræðiprófessor í Oxford, [[David Hendry]], borinn fyrir gagnrýninni. Hannes sneri sér til Hendrys, sem aftók, að hann hefði vænt Friedman um óheiðarleg vinnubrögð. Skipun Hannesar í stöðu lektors í stjórnmálafræði í [[félagsvísindi|félagsvísindadeild]] Háskóla Íslands sumarið 1988 vakti hörð viðbrögð, því að deildin hafði mælt með öðrum manni. Hafði dómnefnd á vegum deildarinnar komist að þeirri niðurstöðu, að Hannes væri aðeins hæfur að hluta í stöðu lektors í stjórnmálafræði. [[Birgir Ísleifur Gunnarsson (seðlabankastjóri)|Birgir Ísleifur Gunnarsson]] menntamálaráðherra og flokksfélagi Hannesar leitaði hins vegar til tveggja erlendra kennara hans, sem báðir töldu hann hæfan í stöðuna. Meðumsækjendur Hannesar kærðu þessa gerð til [[umboðsmaður Alþingis|umboðsmanns Alþingis]], sem komst að þeirri niðurstöðu að ekkert hefði verið athugavert við hana. Hannes gagnrýndi óspart [[Jón Ólafsson]] athafnamann, á meðan Jón átti og rak [[Stöð tvö]], þar á meðal í fyrirlestri á ensku á norrænni blaðamannaráðstefnu 1999. Árið 2004 höfðaði Jón meiðyrðamál gegn Hannesi úti í Bretlandi vegna þessara ummæla, sem Hannes hafði sett á heimasíðu sína þar sem Jón var opinberlega vændur um að hafa efnast á glæpastarfsemi s.s. fíkniefnasölu. Að ráði dómsmálaráðuneytisins og lögfræðings Háskólans sinnti Hannes ekki þessu máli. Féll þess vegna í því [[útivistardómur]] sumarið 2005 þar sem Hannes var dæmdur til að greiða Jóni 100 þúsund pund (um 12 milljónir ísl. kr.) í bætur og málskostnað. Hannes áfrýjaði þessum dómi til yfirréttar, The Royal High Court of Justice, í Lundúnum, sem úrskurðaði 8. desember 2006, að dómurinn skyldi vera ógildur, þar sem Hannesi hefði ekki verið stefnt eftir íslenskum reglum, eins og skylt hefði verið. Þegar Hannes sagði frá því opinberlega sumarið [[2003]], að hann væri að skrifa ævisögu [[Halldór Laxness|Halldórs Kiljans Laxness]], meinaði Auður Laxness, ekkja Halldórs, honum aðgang að bréfasafni skáldsins, sem hún hafði gefið á handritadeild Þjóðarbókhlöðunnar á [[dagur íslenskrar tungu|degi íslenskrar tungu]], [[16. nóvember]], [[1996]]. Eftir að fyrsta bindi ævisögu skáldsins, ''Halldór'', kom út, gagnrýndu [[Helga Kress]] og fleiri Hannes harðlega fyrir að nota í bókinni texta frá Laxness í heimildarleysi, án þess að geta tilvitnana. Haustið [[2004]] höfðaði Auður mál gegn Hannesi fyrir brot á lögum um [[höfundarréttur|höfundarrétt]]. Hann var sýknaður af kröfum hennar í [[Héraðsdómur Reykjavíkur|Héraðsdómi Reykjavíkur]] 10. nóvember 2006. Auður áfrýjaði dómnum og Hannes var dæmdur í [[Hæstiréttur|Hæstarétti]] fyrir brot á höfundarrétti í um 2/3 tilvika, sem hann var ákærður fyrir, og gert að greiða Auði Laxness 1,5 [[milljón]] króna í [[fébætur]]. Hannes var einnig dæmdur til að greiða [[málskostnaður|málskostnað]], 1,6 milljón króna. Efnt var til söfnunar í „[[málfrelsissjóður|málfrelsissjóð]]“ af vinum Hannesar til að hlaupa undir bagga með honum vegna vegna málskostnaðar. === Ummæli um loftslagsbreytingar === Líkt og Davíð Oddsson er Hannes kunnur og opinskár [[Afneitun á loftslagsbreytingum|efasemdamaður um loftslagsbreytingar]] af mannavöldum. Á ferli sínum hefur hann bæði hafnað því að [[hnattræn hlýnun]] vegna loftslagsbreytinga sé að eiga sér stað, að breytingarnar séu af mannavöldum og að til sé almennt meirihlutaálit meðal vísindamanna um málefnið.<ref>{{cite web|author=Hannes Hólmsteinn Gissurarson|title=Vísindi eða iðnaður?|url=https://www.visir.is/g/2006111240008/visindi-eda-idnadur|access-date=19 July 2022|work=Vísir|date=24 November 2006|language=Icelandic}}</ref> Hann hefur gagnrýnt sænska loftslagsaðgerðasinnann [[Greta Thunberg|Gretu Thunberg]] og sagði um hana á Twitter-síðu sinni árið 2019: „Greta Thunberg segist tala fyrir komandi kynslóðir. Hvað hafa komandi kynslóðir gert fyrir okkur? Ekkert. Hvað höfum við gert fyrir komandi kynslóðir? Allt.“<ref>{{Cite tweet|author=Hannes H. Gissurarson|author-link=Hannes Hólmsteinn Gissurarson|user=hannesgi|number=1179406398804938754|date=2 October 2019|title=Greta Thunberg says that she speaks for coming generations. What have coming generations done for us? Nothing. What have we done for coming generations? Everything.}}</ref> == Helstu verk == * ''Hayek’s Conservative Liberalism'' (doktorsritgerð). Garland, New York 1987. * ''Sjálfstæðisflokkurinn í sextíu ár''. Sjálfstæðisflokkurinn, Reykjavík 1989. * ''Fjölmiðlar nútímans''. Stofnun Jóns Þorlákssonar, Reykjavík 1989. * ''Island''. Timbro, Stockholm 1990. * ''Fiskistofnarnir við Ísland: Þjóðareign eða ríkiseign?'' Stofnun Jóns Þorlákssonar, Reykjavík 1990. * ''Jón Þorláksson forsætisráðherra.'' Almenna bókafélagið, Reykjavík 1992. * ''Frjálshyggjan er mannúðarstefna.'' Greinasafn. Stofnun Jóns Þorlákssonar,Reykjavík 1992. * ''Pálmi í Hagkaup.'' Framtíðarsýn, Reykjavík 1994. * ''Hvar á maðurinn heima?'' Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1994. * ''Íslenskar tilvitnanir.'' Almenna bókafélagið, Reykjavík 1995. * ''Benjamín Eiríksson í stormum sinna tíða.'' Bókafélagið, Reykjavík 1996 * ''Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis.'' Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1997. * ''Stjórnmálaheimspeki.'' Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1999. * Ísland og Atlantshafsbandalagið. Þrír heimildaþættir fyrir sjónvarp. 1999. * ''Overfishing. The Icelandic Solution.'' Institute of Economic Affairs, London 2000. * ''Fiskar undir steini. Sex ritgerðir í stjórnmálaheimspeki.'' Háskólaútgáfan, Reykjavík 2001. * ''Hvernig getur Ísland orðið ríkasta land í heimi?'' Nýja bókafélagið, Reykjavík 2002. * Tuttugasta öldin. Átta heimildaþættir fyrir sjónvarp. 2002. * ''Halldór.'' Fyrsta bindi ævisögu Halldórs Kiljans Laxness. Almenna bókafélagið, Reykjavík 2003. * ''Kiljan.'' Annað bindi ævisögu Halldórs Kiljans Laxness. Bókafélagið, Reykjavík 2004. * ''Laxness.'' Þriðja bindi ævisögu Halldórs Kiljans Laxness. Bókafélagið, Reykjavík 2005. * ''Áhrif skattahækkana á hagvöxt og lífskjör.'' Bókafélagið, Reykjavík 2009. * ''Kjarni málsins. Fleyg orð á íslensku.'' Bókafélagið, Reykjavík 2010. * ''[http://www.rnh.is/?page_id=1651 Íslenskir kommúnistar 1918–1998.] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160911115036/http://www.rnh.is/?page_id=1651 |date=2016-09-11 }}'' Almenna bókafélagið, Reykjavík 2011. * ''[https://books.google.is/books?id=j-p8CwAAQBAJ The Icelandic Fisheries: Sustainable and Profitable.]'' Háskólaútgáfan, Reykjavík 2015. *[https://newdirection.online/publication/the-nordic-models ''The Nordic Models.''] New Direction, Brussels 2016. *[https://newdirection.online/2018-publications-pdf/ND-report-InDefenceOfSmallStates-preview%28low-res%29.pdf ''In Defence of Small Nations'']. New Direction, Brussels 2016. *[http://newdirection.online/publication/voices-of-the-victims-notes-towards-a-historiography-of-anti-communist ''Voices of the Victims: Towards a Historiography of Anti-Communist Literature.''] New Direction, Brussels 2017. * [http://newdirection.online/publication/lessons-for-europe-from-the-2008-icelandic-bank-collapse1 ''Lessons for Europe from the 2008 Icelandic Bank Collapse.''] New Direction, Brussels 2017. * [http://newdirection.online/publication/green-capitalism-how-to-protect-the-environment-by-defining-private-propert ''Green Capitalism: How to Protect the Environment by Defining Private Property Rights.''] New Direction, Brussels 2017. *[https://www.acreurope.eu/item/totalitarianism_in_europe_three_case_studies ''Totalitarianism in Europe: Three Case Studies.''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190801152146/https://www.acreurope.eu/item/totalitarianism_in_europe_three_case_studies |date=2019-08-01 }} ACRE, Brussels 2018. *[https://econjwatch.org/articles/liberalism-in-iceland-in-the-nineteenth-and-twentieth-centuries Liberalism in Iceland in the Nineteenth and Twentieth Centuries, ''Econ Watch Journal''], Vol. 14, No. 2 (2017), pp. 241–273. *[https://econjwatch.org/articles/anti-liberal-narratives-about-iceland-19912017 Anti-Liberal Narratives About Iceland, 1991–2017, ''Econ Watch Journal''], Vol. 14, No. 3 (2017), pp. 362–398. *[https://econjwatch.org/articles/icelandic-liberalism-and-its-critics-a-rejoinder-to-stefan-olafsson Icelandic Liberalism and Its Critics: A Rejoinder to Stefan Olafsson, ''Econ Watch Journal''], Vol. 15, No. 3 (2018), pp. 322–350. *[https://newdirection.online/2018-publications-pdf/ND-Report-ConsFreeMarket-preview%28low-res%29.pdf ''Why Conservatives Should Support the Free Market''] New Direction, Brussels 2018. *[https://newdirection.online/2018-publications-pdf/ND-Report-SpendingMoney-preview%28low-res%29.pdf ''Spending Other People’s Money: A Critique of Rawls, Piketty, and Other Redistributionists'']. New Direction, Brussels 2018. *[https://www.stjornarradid.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=29cca5ac-c0c6-11e8-942c-005056bc530c ''Foreign Factors in the 2008 Icelandic Bank Collapse''] Report to the Icelandic Ministry of Finance and Economic Affairs, Reykjavik 2018. *[https://www.svensktidskrift.se/nordic-pioneers-of-liberal-thought-snorri-sturluson Nordic Pioneers of Liberal Thought: Snorri Sturluson, ''Svensk Tidskrift''] 1 November 2019. *[https://www.svensktidskrift.se/nordic-pioneers-of-liberal-thought-anders-chydenius Nordic Pioneers of Liberal Thought: Anders Chydenius, ''Svensk Tidskrift''] 8 November 2019. *[https://www.degruyter.com/view/journals/jeeh/25/1/article-20190004.xml Redistribution in Theory and Practice: A Critique of Rawls and Piketty] ''Journal des Économistes et des Études Humaines'', Vol. 25, No. 1, 29 November 2019. *[https://newdirection.online/publication/twenty_four_conservative_liberal_thinkers_part_i ''Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, Part One''] New Direction, Brussels 2020. *[https://newdirection.online/publication/twenty_four_conservative_liberal_thinkers_part_ii ''Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, Part Two''] New Direction, Brussels 2020. *''[https://books.google.com.br/books?id=lCBaEAAAQBAJ Bankahrunið 2008: Útdráttur úr skýrslu]'' Reykjavík 2021. *''[https://books.google.com.br/books?id=PrReEAAAQBAJ Communism in Iceland, 1918–1998]'' Reykjavík 2021. == Sjá einnig == * [[Eimreiðarhópurinn]] == Tilvísanir == <references/> == Heimildir == * Vefsíða Hannesar við Háskóla Íslands (lokað vegna dómsmáls) * „Að hafa það heldur sem sannara reynist,“ viðtal við Hannes H. Gissurarson í tilefni gagnrýni ''Þjóðviljans'' á útvarpsþátt hans, Orðabelg, ''Morgunblaðið'' 29. ágúst 1976. * [http://rse.hi.is/ Vefsíða rannsóknarseturs Hannesar við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.] * [http://www.rnh.is/?lang=is Vefsíða Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt, RNH] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200812212643/http://www.rnh.is/?lang=is |date=2020-08-12 }} == Tenglar == {{Wikivitnun}} * [http://hannesgi.blog.is/blog/hannesgi/ Blogg Hannesar H. Gissurarsonar á Morgunblaðsvefnum] * [http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Hannes/ Blogg Hannesar H. Gissurarsonar á Pressunni] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160624184534/http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Hannes/ |date=2016-06-24 }} * [https://heimspeki.hi.is/?page_id=169 Heimspekileg sjálfslýsing Hannesar H. Gissurarsonar á heimspekivefnum] * [http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/section?template=prof&Category=SKODANIR04&Profile=1035 Greinar Hannesar H. Gissurarsonar í ''Fréttablaðinu''] * [http://www.mbl.is/morgunbladid/itarefni/354.pdf Útdráttur úr aðilaskýrslu Hannesar H. Gissurarsonar í máli hans gegn Jóni Ólafssyni á pdf sniði] * [http://www.mps-iceland.org/ Heimasíða fundar Mont Pèlerin Society á Íslandi í ágúst 2005] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060205121725/http://mps-iceland.org/ |date=2006-02-05 }} * [http://www.heimur.is/?frettir=single&newsflokkur=Pistlar&fid=2426 Umsögn Benedikts Jóhannessonar um ''Laxness''] * [http://stebbifr.com/pistlar.aspx?id=404 Umsögn Stefáns Fr. Stefánssonar um ''Laxness''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070930042025/http://stebbifr.com/pistlar.aspx?id=404 |date=2007-09-30 }} * [http://stjornmalogstjornsysla.is/index.php?option=com_content&task=view&id=131 Umsögn Steinars Þórs Sveinssonar um ''Laxness''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070927143819/http://stjornmalogstjornsysla.is/index.php?option=com_content&task=view&id=131 |date=2007-09-27 }} * [http://en.wikipedia.org/wiki/Oxford_Hayek_Society Grein um Oxford Hayek Society í enskri útg. Wikipedia] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060913000000/http://en.wikipedia.org/wiki/Oxford_Hayek_Society |date=2006-09-13 }} * [http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=E200410030&Domur=2&type=1&Serial=1&Words= Sýknudómur yfir Hannesi H. Gissurarsyni í Héraðsdómi Reykjavíkur] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160313125632/http://domstolar.is/domaleit/nanar?domur=2&id=e200410030&serial=1&type=1&words= |date=2016-03-13 }} * [http://www.haestirettur.is/domar?nr=5056 Dómur yfir Hannesi H. Gissurarsyni í Hæstarétti Íslands þann 13.mars 2008] * [http://www.bailii.org/ew/cases/EWCA/Civ/2008/152.html Dómur í máli Jóns Ólafssonar gegn Hannesi í Áfrýjunardómstól í Lundúnum] * [http://www.thesundaytimes.co.uk/sto/news/uk_news/article189188.ece Frásögn Sunday Times af máli Jóns Ólafssonar gegn Hannesi] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160304061230/http://www.thesundaytimes.co.uk/sto/news/uk_news/article189188.ece |date=2016-03-04 }} * [http://www.nytimes.com/2009/12/11/world/europe/11libel.html?_r=2&hp Frásögn New York Times af máli Jóns Ólafssonar gegn Hannesi] * [http://www.youtube.com/watch?v=3SWdtMI0jVw Viðtal við Hannes H. Gissurarson í Harmageddon 12. október 2010, fyrsti hluti] ;Viðtöl við Hannes * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3626668 ''Ég hef verið mikill gæfumaður''; grein í 24. stundum 2008] [[Flokkur:Íslenskir stjórnmálafræðingar]] [[Flokkur:Prófessorar við Háskóla Íslands]] [[Flokkur:Íslenskir heimspekingar]] [[Flokkur:Heimspekingar 21. aldar]] [[Flokkur:Stjórnspekingar]] [[Flokkur:Frjálshyggjumenn]] {{f|1953}} hfu40u07p77wlinvf5xza6ek2nfxmm2 Knattspyrnufélagið Valur 0 27958 1919596 1919469 2025-06-07T23:38:49Z 157.157.48.190 1919596 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Knattspyrnufélagið Valur | Mynd = [[Mynd:Valur.svg|250x250dp]] | Gælunafn = Valsarar, Hlíðarendapiltar | Stofnað = [[11. maí]] [[1911]] | Knattspyrnustjóri = [[Srdjan Tufegdzic]] (kk); [[Matthías Guðmundsson]] og [[Kristján Guðmundsson]] (kvk) | Leikvöllur = [[N1 völlurinn]] | Stærð = 1201 sæti, 2225 alls | Formaður = [[Hafrún Kristjánsdóttir]] | pattern_la1 = | pattern_b1 = _valur17h | pattern_ra1 = | pattern_sh1 = _levanger17a | pattern_so1 = _valur17h | leftarm1 = FF0100 | body1 = FF0000 | rightarm1 = FF0000 | shorts1 = FFFFFF | socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = | pattern_b2 = _valur17a | pattern_ra2 = | pattern_sh2 = _levanger17h | pattern_so2 = _valur17a | leftarm2 = FFFFFF | body2 = FFFFFF | rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FF0000 | socks2 = FF0000 | núverandi = Besta deild karla 2024 | Stytt nafn = Valur | Staðsetning = Hlíðarenda, Reykjavík }} '''Valur''' er [[Ísland|íslenskt]] [[íþróttafélag]] sem hefur aðstöðu að [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]]. Valur teflir fram liðum í [[Knattspyrna|knattspyrnu]], [[Handbolti|handknattleik]] og [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] og leika allir meistaraflokkar Vals í efstu deild bæði í karla- og kvennaflokki. Valur er eina íslenska íþróttafélagið sem unnið hefur Evrópukeppni í boltaíþrótt,<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242575099d/upp-gjorid-olympiacos-valur-31-27-4-5-vals-menn-evropu-bikar-meistarar-eftir-sigur-i-vita-keppni|title=Upp­gjörið: Olympiacos-Valur 31-27 [4-5] {{!}} Vals­menn Evrópu­bikar­meistarar eftir sigur í víta­keppni - Vísir|last=Eggertsson|first=Andri Már|date=2024-05-25|website=visir.is|language=is|access-date=2025-02-26}}</ref> en árið 2024 vann karlalið félagsins í handknattleik evrópubikar EHF. Kvennalið félagsins í handbolta lék afrekið svo eftir ári síðar, 2025. <ref>{{Vefheimild|url=https://handbolti.is/valur-er-evropubikarmeistari/|titill=Valur er Evrópubikarmeistari!|útgefandi=handbolti.is|mánuður=17 maí|ár=2025|mánuðurskoðað=21 maí|árskoðað=2025}}</ref> Félagið var stofnað þann [[11. maí]] árið [[1911]] af drengjum í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]], að hluta til fyrir tilstilli séra [[Friðrik Friðriksson (prestur)|Friðriks Friðrikssonar]]. Í fyrstu var Valur aðeins deild innan K.F.U.M. en síðar rofnuðu tengslin við K.F.U.M. Þrátt fyrir það minnast Valsmenn ávallt tengslanna við K.F.U.M. en einkunnarorð félagsins „Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði“ eru fengin úr ræðu séra Friðriks sem hann hélt við vígslu fyrsta knattspyrnuvallar félagsins. Valur tók þátt í [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótinu í knattspyrnu karla]] í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1915|1915]] og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]]. Alls hefur meistaraflokkur karla unnið Íslandsmótið í knattspyrnu karla 23 sinnum, síðast árið 2020. Kvennalið Vals vann Íslandmeistaratitil í fyrsta sinn árið 1978 en alls hefur meistaraflokkur kvenna unnið [[Besta deild kvenna|Íslandsmótið í knattspyrnu]] 14 sinnum, síðast árið 2023. Árið [[Handknattleiksárið 1939-40|1940]] vann Valur fyrsta Íslandsmótið í handknattleik karla en félagið hefur ávallt átt góðu gengi að fagna í handknattleik bæði í karla og kvennaflokki. Valur varð [[Úrvalsdeild kvenna í handknattleik|Íslandsmeistari í handbolta kvenna]] í fyrsta sinn árið 1962. Árið 2024 vann karlalið Vals í handknattleik Evrópubikarinn og varð þar með fyrst íslenskra liða í boltaíþrótt til þess að vinna Evróputitil. Ári síðar vann kvennalið Vals í handknattleik Evrópubikartitil, fyrst íslenskra kvennaliða, með sigri á Porrino frá Spáni. Árið 1970 var körfuknattleiksdeild Vals stofnuð við sameiningu félagsins við K.F.R. Valur varð [[Úrvalsdeild karla í körfuknattleik|Íslandsmeistari í körfuknattleik karla]] í fyrsta sinn tíu árum seinna eða árið 1980. Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. Fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í körfuknattleik kvenna vannst árið 2019 en sama ár varð liðið einnig bikarmeistari. Valur lék til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða í handbolta karla, tímabilið [[Handknattleiksárið 1979-80|1979-80]], og er eina íslenska liðið sem náð hefur þessum áfanga. Enn fremur er Valur sigursælasta boltaíþróttafélag Íslands með 140 Íslandsmeistaratitla og bikarmeistaratitla í þremur vinsælustu boltaíþróttum landsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Árið 2019 var ár kvennaflokka Vals, en þá unnu allar kvennadeildir félagsins Íslandsmótið. Meistaraflokkar í handknattleik og körfuknattleik gerðu gott betur og unnu einnig bikarmeistaratitla en ekkert lið hafði áður afrekað að verða Íslandsmeistari í þessum þremur íþróttum á sama tíma, hvorki í karla- né kvennaflokki.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/sport/valur-islandsmeistari-sogulegt-a-hlidarenda/|title=Valur Ís­lands­meistari: Sögu­legt á Hlíðar­enda|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Kvennalið Vals endurtók afrekið árið 2023.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.valur.is/media/462624/valsbla_i__2023_web.pdf|titill=Valsblaðið 2023|höfundur=Guðni Olgeirsson|útgefandi=Knattspyrnufélagið Valur|mánuður=desember|ár=2023|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2024}}</ref> == Saga félagsins == === 1911-1920: Stofnun og fyrstu árin === ==== Stofnun ==== Árið 1911 var knattspyrnan enn á bernskuskeiði sem íþrótt á Íslandi. Knattspyrnan barst hingað laust fyrir aldamót, og eins og alls staðar hreif hún hugi ungra manna. Árið 1908 var stofnuð unglingadeild innan K.F.U.M. í Reykjavík og var séra Friðrik Friðriksson leiðtogi deildarinnar og naut óskoraðrar virðingar. Drengirnir sóttu ekki einungis fundi í K.F.U.M. hjá séra Friðriki, stofnað var taflfélag, hljómsveit var starfrækt og margt fleira. Á þessum tíma fæddist hugmynd hjá K.F.U.M. drengjunum að stofna knattspyrnufélag en nokkur slík félög höfðu þá verið stofnuð í Reykjavík. Filippus Guðmundsson, einn af stofnendum Vals, skýrði svo frá tildrögum stofnunar félagsins í riti sem gefið var út í tilefni af 25 ára afmæli Vals: <blockquote>„Það var upphaf þessa félagsskapar, að nokkrir drengir úr UD í K.F.U.M. tóku að leika sér að því, að spyrna knetti í portinu bak við hús félagsins við Amtmannsstíg. Voru þeir sí og æ að mölva rúður í gluggum hússins með knettinum og fór mestallur tíminn í að aura saman í nýjar rúður og setja þær í gluggana. [...] Þessir leikir piltanna í UD voru upphaflega einungis óskipuleg dægrastytting. Þar var engin sérstök hlutverkaskipting, enda var lítið svigrúm í portinu bak við félagshúsið. Reyndi því hver og einn að spyrna knettinum af sem mestum ákafa eitthvað út í loftið, og aðalárangurinn voru rúðuspellin, sem áður er getið. En brátt rak að því, að portið varð drengjunum og þröngur leikvangur. Þá var haldið út á Melana, þangað, sem reykvískir knattspyrnumenn hafa jafnan síðan farið til þess að stunda íþrótt sína og sækja sér aukinn dug.“<ref name=":4">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994573|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> </blockquote>Séra Friðrik hafði í upphafi lítið álit á knattspyrnu og var tregur til að gefa samþykki sitt fyrir stofnun félagsins. Virtist honum sem leikur drengjanna í portinu hefði lítinn tilgang annan en hlaup og spörk út í loftið. Hann lét þó undan þar sem hann sá að drengirnir höfðu gott af því að hlaupa úti eftir kyrrstöðu og inniveru. Síðar meir átti honum eftir að snúast hugur og varð hann fljótt helsti hvatamaður félagsins.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658420|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Guðbjörn Guðmundsson, segir þannig frá stofnun félagsins í sama riti: <blockquote>„Um það leyti, sem áhugi fyrir knattspyrnu var að vakna meðal unglinga í Reykjavík og þar með drengja í K.F.U.M., var Ólafur Rosenkranz, leikfimiskennari í Menntaskólanum, en vann jafnframt á skrifstofu Ísafoldarprentsmiðju. Eitt sinn bar það við, að við Ólafur vorum að taka til í herbergi einu í prentsmiðjunni, en í þessu herbergi var þá geymt skrifborð Jóns Sigurðssonar forseta. Þegar við vorum að laga til í kringum borðið og undir því, kom alt í einu fótknöttur veltandi undan borðinu. Átti Ólafur knöttinn, og var hann að vísu allslitinn, en þó sæmilegur. Guðbjörn var nú ekki seinn á sér, en falaði þegar knöttinn af afi [sic]. Varð það úr, að Ólafur seldi honum knöttinn fyrir 2 kr.“<ref name=":4" /></blockquote>Skýrði Guðbjörn þannig frá að utan um þennan knött, sem valt fram undan skrifborði [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]], hafi fyrstu áhugamenn um knattspyrnu í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]] safnast og að til hans megi rekja vísinn til þess að Valur varð til.<ref name=":4" /> Það var síðan 11. maí 1911 sem haldinn var fundur á lesstofu KFUM þar sem sex piltar stofnuðu Fótboltafélag KFUM en nafni félagsins var þegar sama ár breytt í Val.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Einn af stofnendum Vals, Filippus Guðmundsson, átti hugmyndina að nafni félagsins. Sagan segir að þegar þessir stofnendur félagins voru að vinna við að laga knattspyrnuvöll sinn á Melunum í Reykjavík hafi fálki sveimað yfir höfðum þeirra og þar fengu þeir þá hugmynd að kalla félagð Val. Nafnið var borið undir séra Friðrik sem samþykkti það strax.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659908|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í fyrstu áttu Valsmenn engan leikvang til þess að stunda æfingar á. Æfðu liðsmenn því hvar sem þeir fundu nýtilega bletti. Æfingar fóru ýmist fram á Ráðagerðisflötum, á Kóngsmel uppi á Öskjuhlíð, meðfram Rauðarárlæknum og suður í Fífuhvammi eða hvar sem unnt var að spyrna knetti. Æfingar fóru einkum fram á sunnudögum. Liðsmenn leituðu nú til séra Friðriks sem fór þegar á fund [[Páll Einarsson|Páls Einarssonar]], sem þá var [[borgarstjóri Reykjavíkur]]. Fundi þeirra lauk með því að Valsmenn fengu úthlutað svæði eitt vestur á Melunum sem þeir ruddu og útbjuggu til knattspyrnuæfinga.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Séra Friðrik vann hörðum höndum að því að moka mold, raka saman möl og aka henni burt í hjólbörum með öðrum félagsmönnum og að lokinni vinnu lauk hann hverjum degi með guðsorði, söng og bæn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994582|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Við vígslu fyrsta Valsvallarins á [[Melarnir|Melunum]] haustið 1911 hélt séra Friðrik ræðu þar sem hann hvatti piltana til að halda áfram á þeirri braut sem þeir höfðu lagt út á og áminnti þá jafnframt um heiðarleika í leik og starfi og að friður, kærleikur, samheldni, fegurð og atorka ætti að ríkja í starfinu og aldrei ætti að þrífast neitt ósæmilegt og ljótt, sbr. m.a. eftirfarandi kafla úr ræðunni: <blockquote>„Þér ungu menn, sem standið nú í röðum reiðubúnir að ganga inn á hið nýja svæði til leiks, sýnið að þér getið leikið með kappi og fjöri og þó sem göfugir, ungir menn, sem fullkomlega hafið vald yfir yður. - Náið þessu valdi, hvað sem það kostar. Náið valdi yfir limum yðar; æfið augun að sjá fljótt, hvað gjöra skal, æfið fæturna, til þess að þeir gefi mátulegt spark eftir því, sem augað reiknar út, að með þurfi; æfið hendurnar til þess að fálma ekki út í bláinn, til þess að gjöra einmitt þær hreyfingar, sem við eiga; látið hendur og handleggi verða svo sjaldan sem unt er fyrir knettinum; æfið tungu yðar, svo að engin óþorfa orð heyrist. Leggið alla stund á að leggja fegurð inn í leik yðar, látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði. [...] Verið þar á svæðinu, sem yður ber að vera, hverjum samkvæmt skyldu sinni og varist blindan ákáfa og fum. Allur þjösnaskapur veri langt frá yður. Kærið yður ekki um að vinna með röngu eða ódrengilegu bragði. Þeir sterkari boli aldrei hinum yngri og linari frá réttum leik. Segið ávallt satt og venjið yður á að segja til, ef yður verður eitthvað á og játa það. Hælist aldrei yfir þeim, sem tapa, og gleðjist líka yfir velleiknu sparki hjá mótleiksmönnum yðar. Látið aldrei ófagurt pex eða þráttanir skemma leikinn. Verið fljótir að hlýða þeim, sem leik stjórna, einnig þó að þeir séu yngri. [...] Munið ávallt eftir því, að leikur vor er ekki aðeins stundargaman, heldur á hann að vera til þess að gjöra oss betri, göfugri, heiðarlegri og karlmannlegri með hverri æfing. Og samlíf vort á leiksviðinu og utan þess á að efla kristindóm vorn og vera guði til dýrðar.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref></blockquote> ==== Fyrstu árin ==== Í Valsblaðinu 1961 segir frá því að séra Friðrik hafi eitt sinn farið í heimsókn til Valsmanna þar sem þeir voru við æfingar á Melunum. Í fyrstu sýndist honum sem það sem ætti sér stað inn á vellinu svipaði til þess sem gerðist í portinu í K.F.U.M. en hann gekk þá til drengjanna og bað þá að sýna sér hvernig liðið raðaði sér upp á vellinum. Þeir gerðu það nákvæmlega og er séra Friðrik virti fyrir sér þessar tvær fylkingar (sókn og vörn) segist hann hafa séð fyrir sér hinar rómversku herfylkingar skipulegar og markvissar og samstundis skynjað leikinn og þá geysilegu þýðingu íþróttarinnar sem uppeldismeðals ef réttilega væri á haldið.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658421|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Valsmenn urðu þó skömmu síðar að hverfa af brott af þessum velli því loftskeytastöð var reist á blettinum. Ruddu Valsmenn sér þá nýjan völl norðar á Melunum en þeir þurftu einnig að yfirgefa hann skömmu seinna þegar járnbraut, sem lögð var vegna grjótflutninga til Reykjavíkurhafnar, sem þá var í smíðum, var lögð yfir hann. Enn fluttu Valsmenn völl sinn norðar á Melana en sá völlur var nokkru síðar tekinn af félaginu og gerður að allsherjar íþróttavelli fyrir Reykjavík, [[Melavöllurinn]]. Áður hafði verið íþróttavöllur norðar á Melunum, en girðingin í kringum hann skemmdist mjög af völdum óveðurs árið 1925 og var þá horfið á það ráð að flytja íþróttavöllinn þangað sem völlur Valsmanna var.<ref name=":5" /> Mikill áhuga var meðal Valsmanna á knattpyrnu strax frá upphafi og oftast mættu of margir á æfingar þrátt fyrir að félagsmenn væru ekki nema 28 talsins og var [[Loftur Guðmundsson]], fyrsti formaður félagsins, „einkar áhugasamur um viðgang þess“. Fjölmargir óskuðu eftir inngöngu í félagið en Valsmenn höfðu gert samþykkt um það að félagsmenn skyldu ekki vera fleiri en 28. Varð þetta til þess að annað knattspyrnufélag var stofnað innan vébanda K.F.U.M. sem fékk nafnið Hvatur en til stóð að þessi félög myndu heyja kappleiki sín á milli í stað þess að keppa við önnur knattspyrnufélög utan K.F.U.M. Félagið Hvatur sameinaðist þó Val fljótlega, þar sem menn töldu ráðlegra að sameina starfskrafta félaganna. Við lok fyrsta starfsárs félagsins gaf séra Friðrik út rit sem hann nefndi „Úti og inni“ og tileinkaði knattspyrnufélögunum í K.F.U.M. Val og Hvata „sem með siðprýði, áhuga og félagslyndi gjörðuð mér gleði og K.F.U.M. sóma á leikvellinum og annarsstaðar“.<ref name=":5" /> Fyrstu þrjú starfsár Vals háði félagið ekki opinbera keppni við önnur félög. Séra Friðrik stjórnaði æfingum þegar hann hafði tök á því og liðið háði mánaðarlega kappleiki við Hvat. Haustið 1914 léku Valsmenn sinn fyrsta opinbera keppnisleik við [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]. Valsmenn voru á þessum tíma bundnir af ákvörðun um að leika ekki við lið utan K.F.U.M. Séra Friðrik var á þessum tíma staddur erlendis og því ekki til taks til þess að veita leyfi, leituðu Valsmenn þá til séra Bjarna Jónssonar, sem tók vel í erindið og veitti leyfi til leiksins. Leiknum lauk með 3-2 sigri Fram, sem þótti nokkuð vel af sér vikið þar sem Framarar höfðu á þessum tíma yfir að ráða öflugu knattspyrnuliði. Árið 1915 tók Valur í fyrsta sinn þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu en auk þeirra kepptu [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] og [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] í mótinu. Ári síðar, á fimm ára afmæli Vals 1916, fékk Valur inngöngu í [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasamband Íslands]]. 1913 var [[Skátafélagið Væringjar|Væringjafélagið]] stofnað fyrir drengi í K.F.U.M. fram til 15 ára aldurs sem gengju þá í Val. Árið 1919 vann þessi hópur ungra Valsmanna svokallað Haustmót og var það fyrsti mótssigur félagsins. Á þessum árum voru knattspyrnumót í Reykjavík haldin af knattspyrnufélögunum sjálfum og höfðu félögin oft ærnar tekjur af mótshaldinu. Fyrstu árin stóð Valur ekki að slíku móti en breyting varð þar á árið 1917 þegar [[Egill Jacobsen]], kaupmaður gaf félaginu 30. júní verðlaunagripinn Íslandshornið, en til stóð að árlega yrði keppt um þann grip og Valur halda mótið. Framarar voru í upphafi afar mótfallnir nafngiftinni þar sem þeir töldu að nafnið á gripnum væri svo líkt Íslandsbikarnum, sem Fram hafði gefið út og haft tekjur af. Kváðu Framarar nafnið móðgun við sig af hálfu ÍSÍ sem höfðu í samstarfi við Egil ákveðið nafnið á gripnum. Í gerðarbókum Vals sagði m.a. svo um þetta mál: „Út af þessu höfðum vér [...], ákveðið að taka ekki þátt í Knattspyrnumóti Íslands hjá Fram á þessu ári, nema þeir gæfu tryggingu fyrir að þeir tækju þátt í Íslandshornsmótinu þar sem það væri svo mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur.“ Með bréfi til Vals skömmu síðar tilkynntu Framarar um þátttöku sína í mótinu en tóku þó fram að eigi mætti skilja svo að félagið væri nú ánægt með nafnið á horninu eða fyrri framkomu ÍSÍ.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658432|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Fram vann gripinn til eignar árið 1919 en þá gaf Egill félaginu 200 krónur fyrir nýjum verðlaunagrip. Fleiri urðu mótin á vegum Vals þó ekki á þessum árum þar sem meistaraflokkur félagsins hætti keppni um þetta leyti.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994577|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref> === 1920-1930: Óviss framtíð === Í kringum 1920 var félagið við það að leysast upp sökum þess hve fáir sóttu æfingar hjá meistaraflokki. Meistaraflokkur Vals var þá alveg hættur að taka þátt í knattspyrnumótum og enginn 3. flokkur var til í félaginu. Var m.a. um það rætt í félaginu að sameinast [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]] eða leysa félagið alveg upp. [[Axel Gunnarsson]], kaupmaður, var kjörinn formaður Vals og lagðist mjög gegn því. Á þessum tíma var ekkert fé til í sjóðum félagsins og lagði Axel því sjálfur til fé fyrir boltakaupum og öðru því sem félagið þarfnaðist. Var Axel lengi vel helsti fjárhagslegur bakhjarl félagsins og sat í stjórn þess í 10 ár samfleytt lengst af sem formaður.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994583|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Upp úr 1922 var mikil deyfð yfir starfi Væringjafélagsins<ref>{{cite book |title=Skátafélagið Væringjar 25 ára |date=1938 |publisher=Skátafélagið Væringjar |url=https://timarit.is/page/4804641 |access-date=23. júlí 2022 |page=33}}</ref> og gengu þá fjölmargir Væringjar í Val. Um þetta leyti upphófst mikil liðssöfnun og árið 1922 voru félagsmenn orðnir 350 talsins en þar af hafði Jón Sigurðsson, síðar borgarlæknir, safnað 100 manns. Tók meistaraflokkur félagsins í kjölfarið þátt í knattspyrnumótum að nýju árið 1923. Í Valsblaðinu 1961 eru Axel Gunnarsson og Jón Sigurðsson nefndir forystukempur endurreisnarinnar í Val sem átti sér stað á þessum tíma. Á 15 ára afmæli félagsins árið 1926 var ákveðið að gera merki fyrir félagið og var þar um að ræða mynd af skildi og á honum var mynd af val, vængjum þöndum, með knött í klónum. Efst í grunni merkisins var sól sem sendi geisla sína, rauða og bláa yfir félagsmerkið. Félagsmerki Vals var samþykkt á aðalfundi félagsins 1926. Hugmyndina að merkinu átti Ámundi Sigurðsson, en [[Tryggvi Magnússon]] listmálari teiknaði.<ref name=":2" /> Ákvæði um merki félagsins er að finna í 3. gr. samþykkta Knattspyrnufélagsins Vals. Þar segir svo um merki félagsins: „Merki félagsins er skjöldur, en grunnur hans sól, sem sendir frá sér rauða og bláa geisla og í miðjum fleti skjaldarins er fljúgandi valur með knött í klónum. Á knöttinn skal letra nafnið VALUR.“ Sama ár var einnig ákveðið að taka upp nýjan búning, en allt frá því að Valur eignaðist fyrst félagsbúning hafði hann verið hvít peysa með bláum langröndum, hvítar buxur og bláir sokkar. Þessum búningi þótti svipa um of til búnings KR og var þá tekin upp græn peysa og svartar buxur til bráðabirgða en sá búningur var notaður allt til ársins 1926.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658439|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Nú var ákveðið að búningur félagsins skyldi vera rauð peysa, hvítar buxur og bláir sokkar. Þetta hefur síðan verið búningur félagsins en ekki hefur verið föst regla í sokkalit, en þeir hafa þó yfirleitt verið rauðir eða hvítir. Árið 1928 komu til landsins [[Skotland|skoskir]] knattspyrnumenn frá Glasgow University Club á vegum allra félaganna í Reykjavík og léku m.a. við meistaraflokk Vals. Leiknum lauk með 6-1 sigri Skotanna en Skotarnir höfðu mikla yfirburði yfir íslensku liðin. Í skýrslu um heimsókn þessa í skjölum Vals kemur fram að heimsókn þessi hafi einkum verið hugsuð svo liðin gætu lært af Skotunum og séð „hvar við stæðum í íþróttinni“. Jón Sigurðsson, formaður Vals, þakkaði Skotunum kærlega fyrir frábæran leik og glæsilega kennslustund.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658445|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Sama ár léku Valsmenn við [[Færeyjar|færeyskt]] knattspyrnulið sem var statt hér á landi og lauk leiknum með 4-1 sigri Valsmanna. === 1930-1939: Fyrstu titlarnir. Handknattleikur ryður sér rúms === Valur vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]], nítján árum eftir að félagið var stofnað með markatölunni 16:2. Innan Vals þótti mikið liggja við að sigra þetta ár og héldu liðsmenn m.a. fund á [[Hótel Borg]] skömmu fyrir mótið þar sem Jón Sigurðsson og Aðalsteinn Hallsson hvöttu menn til dáða og báðu þá að „duga eða drepast“ eins og það er orðað í fundargerðinni. Tókust menn í hendur og strengdu þess heit að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að sigra og það gekk eftir. Langþráður draumur var orðinn að veruleika. Eitt fyrsta verk nýkrýndra Íslandsmeistara var að heimsækja séra Friðrik. Séra Friðrik sagði við nýbakaða meistarana að vissulega væri sigur góður en ekki mætti ofmetnast eða sýna dramblæti, en alla tíð gaf séra Friðrik Valsmönnum ýmis heilræði, m.a. um drengilegan leik og háttprýði. Frá þessum tíma hefur varðveist dagbók Agnars Breiðfjörð þar sem hann rekur æfingasókn veturinn 1930-31. Í dagbókinni getur hann þess að Valssöngurinn hafi oftast verið sunginn í lok æfinga, sbr. t.a.m. eftirfarandi færslu frá 18. janúar 1931: „Þessi sunnudagur rann upp með hörkufrosti og norðannæðingi, og var útlit fyrir fannkomu, þrátt fyrir þessa hryssingslegu framkomu náttúrunnar, mættu á þessa æfingu 10 áhugamenn. - Án efa hefur ekki áður verið leikin knattspyrna í slíku veðri sem þessu (í það minnsta ekki á Íslandi). Æfingin var á velli KR-inga og fór allvel fram. Valssöngurinn var sunginn.“ Ári síðar héldu Valsmenn í sína fyrstu utanlandsför. Kepptu Valsmenn við lið frá [[Færeyjar|Færeyjum]] og [[Danmörk|Danmörku]] alls sex leiki. Aðalfararstjóri var séra Friðrik Friðriksson og auk hans var í fararstjórninni Jón Sigurðsson formaður félagsins. Einar Björnsson segir m.a. svo frá ferðinni í 25 ára afmælisriti Vals: <blockquote>„Þetta var í fyrsta sinn, sem íslenzkt knattspyrnufélag réðist í það, á eigin ábyrgð að senda flokk knattspyrnumanna til meginlands Evrópu og í fyrsta skipti sem íslenzkir knattspyrnumenn tóku þar land. Lagt var af stað héðan 16. júní með e. s. Lýru og leiðin lá um Færeyjar, Noreg og Svíþjóð. Ferðin til Færeyja gekk eins og í sögu, en í Þórshöfn var dvalið í rúma 4 tíma og kappleikur háður við „Havnar Boltfélag“, og lauk með sigri Vals 3:0. Leikurinn var drengilegur og fjörugur og blaðaummæli ágæt. [...] Í Kaupmannahöfn og annarsstaðar í Danmörku voru Valsmenn gestir KFUM. Móttökur hinna dönsku félaga okkar voru með afbrigðum góðar, bæði í Kaupmannahöfn og annarsstaðar sem við fórum um. Var allt gert til þess að gjöra oss ferðina sem ánægjulegasta og gagnlegasta. [...] Fyrsta kappleik sinn í Danmörku léku Valur í Kaupmannahöfn 24. júlí við KFUM Boldklub og sigruðu Danir með 3:1. Rétt er að geta þess að þetta var í fyrsta sinn sem Valsmenn kepptu á grasvelli og munu þau viðbrigði, að koma á grasvöll af malarvelli, ekki hvað sízt hafa átt sinn drýgsta þátt í ósigrinum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658455|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> </blockquote> ==== Dýrkeyptur Íslandsmeistaratitill 1933 ==== Félagið varð næst Íslandsmeistari í knattspyrnu [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1933|1933]] og síðan óslitið fjögur ár í röð 1935-1938. Sigur Vals árið 1933 var dýru verði keyptur því í úrslitaleik Vals gegn KR 15. júní hlaut markvörður Vals, [[Jón Karel Kristbjörnsson]], svo slæma áverka að hann lést tveim dögum síðar 17. júní.<ref>{{Cite web|url=https://lemurinn.is/2013/05/04/valur-kr-upp-a-lif-og-dauda/|title=Valur-KR upp á líf og dauða|date=2013-05-04|website=Lemúrinn|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1358357/|title=Spark í spegli tímans|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-02-06|url-access=subscription}}</ref> Í Valsblaðinu 1961 sagði m.a. svo frá þessum afdrifaríka leik:<blockquote>„Þetta ár verður lengi minnisstætt, fyrir þá sök, að í úrslitaleik milli  Vals og KR skeði það að markmaður liðsins, Jón Karel Kristbjörnsson, slasaðist svo illa að hann lézt af þeim völdum 2 dögum síðar. Mun hann hafa rifnað innvortis og fengið lífhimnubólgu, sem leiddi hann  til dauða. Var mikill mannskaði að Jóni, sem var mjög efnilegur maður, góður markvörður og hafði verið meðal þeirra sem haldið höfðu hvað lengst hópinn og leikið í aðalliðinu undanfarin ár, og í yngri flokkunum. Þegar slysið vildi til stóðu leikar þannig, að jafntefli var 2:2, en er Jón féll á völlinn náði framherji KR knettinum og sendi hann í mannlaust markið. 3:2 fyrir KR. Varamarkvörðurinn, Hermann Hermannsson, er tekinn í markið. En við þetta áfall, að markvörðurinn verður að hætta, þjappast liðið svo saman, að sjaldan hefði betur til tekizt, og á næstu 40 mín. skorar Valur 4 mörk, og vann leikinn 6:3.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658463|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Valur sá um útför Jóns og reisti legstein á leiði Jóns í [[Hólavallagarður|Hólavallakirkjugarði]] en minnisvarðinn var afhjúpaður við athöfn sem fram fór 19. desember 1934. Á legsteininum er að finna stórt Valsmerki. Séra [[Bjarni Jónsson (vígslubiskup)|Bjarni Jónsson]] framkvæmdi athöfnina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Árlega, fyrir fyrsta leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu, leggja leikmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu karla blóm að leiði Jóns Karels.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478079|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref> ==== Nýr völlur við rætur Öskjuhlíðar ==== Þegar æfingavöllur Vals á Melunum var tekinn af félaginu 1926 undu félagsmenn því illa og unnu forystumenn félagsins ötullega að því að félaginu yrði bætt það tjón með nýju landi. Eftir langa mæðu fékk félagið loks úthutað svæði við rætur [[Öskjuhlíð|Öskjuhlíðar]] sem nefndist Haukaland en fram að því hafði félagið ekki átt sér neinn sérstakan leikvöll.<ref name=":5" /> Svæðið var stórgrýtt og illt yfirferðar en með samtakamætti ruddu menn svæðið og athafnasvæði knattspyrnumanna í Val jókst smám saman og haustið 1935 útbjuggu Valsmenn völl á svæðinu í sjálfboðavinnu og var það mikið og erfitt verk. Völlurinn var vígður á 25 ára afmælisári Vals árið 1936 en mikil áhersla var lögð á að klára að ryðja völlinn í tæka fyrir afmæli Vals. Á almennum fundi félagsins kom fram tillaga um að hver starfandi félagsmaður legði fram 5 krónur á mánuði, sem yrðu greiddar til atvinnulausra manna innan félagsins sem störfuðu að vallargerðinni og að félagssjóður myndi leggja jafnháa upphæð á móti. Var tillagan í kjölfarið samþykkt og kom til framkvæmda þó ekki liggi fyrir hve margir nutu þessara atvinnubótarvinnu. Völlurinn var vígður með skrúðgöngu frá húsi K.F.U.M. og voru þar samankomnir um 150 Valsmenn sem gengu þaðan inn Laugaveg og þaðan upp Barónsstíg að vellinum.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658475|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Þetta nýja svæði átti eftir að valda straumhvörfum hjá félaginu, ekki síst meðal yngstu knattspyrnumannanna, en um þessar mundir var farið að efna til keppni milli 3. og 4. flokks og var oftast keppt á Valssvæðinu að frumkvæði Vals. Átti það mikla unglingastarf sem kom í kjölfar hins nýja vallar eftir að bera ríkulegan ávöxt fyrir Val. ==== Upphaf handknattleiks í Val ==== Á vetraræfingum sem knattspyrnumenn í Val stunduðu á árunum eftir 1930 var ýmist æfð leikfimi eða knattleikni með tuskuknöttum. Þessar æfingar þóttu heldur einhæfar og gripu menn til þess ráðs að enda æfingar á handknattleik. Æfingar fóru ýmist fram í [[Austurbæjarskóli|Austurbæjarskóla]] eða ÍR húsinu og voru pústrar tíðir líkt og segir í Valsblaðinu 1961. Þótti sumum hasinn svo mikill að málið var tekið upp á stjórnarfundi Vals. Í fundargerði um þetta segir:<blockquote>„Nokkur ágreiningur hafði komið upp um það, hvort hafa skyldi handknattleiksæfingar á æfingakvöldum félagsins, þar sem allir þeir, er æfingar sæktu gætu ekki tekið þátt í þeim. Urðu um þetta nokkrar umræður. Mæltu tveir stjórnarmenn, fyrir sitt leyti, á móti handknattleiksæfingum. Formaður hélt því fram, að það yrði ekki vel séð af nokkrum félagsmönnum ef þær yrðu lagðar alveg niður. Kom þá fram hjá tvímenningunum tillaga um að handknattleiksæfingar yrðu einu sinni í viku og þá síðasta „kortérið“. Var það samþykkt.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658490|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Í fyrstu fóru menn eftir samþykkt stjórnar en ekki leið á löngu þar til allar æfingar enduðu með handknattleik. Leiknum óx stöðugt fiskur um hrygg innan félagsins og vildu menn nú reyna sig á öðrum liðum. Léku Valsmenn þá við nemendur í [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraskólanum]], [[Knattspyrnufélagið Haukar|Hauka]] og [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann]], sem á þessum tíma var nokkurs konar vagga handknattleiks á Íslandi, en þjálfari liðsins var Valdimar Sveinbjörnsson. Í upphafi voru leikir Vals og Menntaskólans ójafnir en fljótlega fór að draga saman með liðunum. Í Valsblaðinu 1961 segir m.a. frá aðstöðunni til hanknattleiksiðkunar á þessum árum. Segir þar m.a. frá leik Vals og Hauka sem fram fór á ísuðu gólfi í fimleikahúsinu við barnaskólann í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Salurinn hafði verið þveginn seint kvöldið fyrir leikinn í miklu frosti og þegar keppendur komu í salinn um morguninn, var mikill hluti hans með íslagi á gólfinu. Ekki kom til greina að fresta leiknum og því fór hann fram við þessar krefjandi aðstæður. Þar greinir einnig frá æfingaleik Vals við sjóliða af þýska herskipinu Metheor, sem fram fór í Austurbæjarbarnaskólanum, segir m.a. svo frá viðureigninni í Valsblaðinu: <blockquote>„Var Valsmönnum sagt, að á skipi þessu væru mjög góðir handknattleiksmenn, sem hefðu tekið þátt í mótum heima í Þýzkalandi og væru taldir þar góðir leikmenn. Yrði því um að ræða handknattleikssýningu og ekkert annað. Þjóðverjarnir vildu hafa vítateiginn strikaðan þvert yfir salinn og þegar knötturinn fór aftur fyrir það strik átti mark hann. Þeir notuðu líka niðurstungu, og léku oft á Valsmenn með því, því það kunnu þeir ekki. Aftur á móti mun salurinn hafa hamlað þeim nokkuð, enda vanari stærri sölum og leik úti. Þjóðverjar voru þá með beztu handknattleiksþjóðum í heimi. Það kom ekki lítið á óvart að leikurinn varð mjög jafn og mátti vart á milli sjá. Áhorfendur höfðu komið til að horfa á svo að svalir salsins voru þétt skipaðar. Upphófst nú mikill þjóðarmetnaður meðal áhorfenda og tóku þeir að æpa af miklum móð á Valsmenn, og segja má að Aðalsteinn Hallsson, hafi gengið berserksgang á áhorfendapöllunum, hvetjandi með öllum tiltækum orðum móðurmálsins. Leiknum lauk með aðeins eins marks mun eða 21:20 fyrir Þjóðverja. Var ekki laust við að handknattleikur nyti meira álits og viðurkenningar innan félagsins eftir þetta. Þetta var líka fyrsti leikur, sem íslenzkt lið leikur við erlenda handknattleiksmenn.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658493|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> </blockquote>Sá handknattleikur sem leikinn var á þessum fyrstu árum íþróttarinnar hér á landi var nokkuð frábrugðin þeim sem þekkist í dag. Salirnir í Austurbæjarskóla, MR og í ÍR-húsinu voru litlir og gólfflöturinn leyfði ekki útlínur. Var knötturinn því alltaf í leik nema þegar mark var skorað. Heimilt var að taka knöttinn „af batta“ með því að kasta honum í vegg, markteigurinn var aðeins 2 m út frá miðju markinu og markið sjálft ekki nema 1,70 m. Ekki mátti halda knettinum lengur en í tvær sekúndur og ekki mátti stinga niður. Knötturinn var tuskuknöttur sem menn gátu með naumindum haldið á í annarri hendi eða kastað. Almennt léku menn „maður á mann“ og fimm menn voru í hvoru liði.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658494|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> ==== Tengsl við KFUM rofna ==== Á þessum árum rofnuðu smám saman þau sterku tengsl sem í upphafi höfðu verið milli Vals og KFUM, en enn þann dag í dag eru Valsmenn minnugir uppruna félagsins og minnast með virðingu og hlýju tengsla sinna við KFUM og séra Friðrik Friðriksson. Á níræðisafmæli séra Friðriks árið 1958 tilkynnti Knattspyrnufélagið Valur að félagið myndi reisa brjóstmynd af séra Friðriki Friðrikssyni á Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1316224|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Brjóstmyndin var afhjúpuð á 93. afmælisdegi séra Friðriks þann 25. maí 1961 en séra Friðrik lést 9. mars sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2247303|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Á steinsúluna eru rituð þau fleygu orð: Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði, einkunnarorð sem eiga að vera leiðarljós og takmark allra Valsmanna í leik og starfi. [[Friðrikskapella]] að Hlíðarenda var vígð árið 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|titill=Biskup vígði Friðrikskapellu|höfundur=|útgefandi=Morgunblaðið| dags = 28. maí 1993| skoðað-dags = 20. janúar 2021|safnár=}}</ref> === 1939-1960: Flutningur að Hlíðarenda === Árið 1939 markar merk spor í sögu Vals með kaupum á jörðinni [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]] við Öskjuhlíð. Á gamlársdag 1914 gaf bæjarstjórn [[Reykjavík|Reykjavíkur]] úr erfðafestubréf fyrir 5,5 hekturum lands til [[Jón Kristjánsson|Jóns Kristjánssonar]], lagaprófessors, sem gaf jörðinni nafnið Hlíðarendi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/993637|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Jón lést langt fyrir aldur fram í [[Spænska veikin|spænsku veikinni]] sem gekk yfir landið [[1918]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4912342?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/J%C3%B3n%20Kristj%C3%A1nsson%20pr%C3%B3fessor|title=Árbók Háskóla Íslands - Árbók 1918-1919 (01.01.1919) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Skömmu fyrir andlát sitt seldi Jón landið Sveini Pálssyni en síðar sama ár lést Sveinn einnig úr spænsku veikinni. Árið 1919 flutti [[Guðjón Guðlaugsson]] Alþingismaður til Reykjavíkur og keypti Hlíðarenda af dánarbúi Sveins. Guðjón bjó að Hlíðarenda til æviloka, en hann lést 6. mars 1939.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=173|title=Guðjón Guðlaugsson|website=Alþingi|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Frú Jóney Guðmundsdóttir, ekkja Guðjóns Guðlaugssonar Alþingismanns, bauð félaginu landið til kaups vorið 1939 og úr varð að félagið undirritaði kaupsamning um landið 10. maí 1939. Það var ósk Jóneyjar að selja landið Knattspyrnufélaginu Val fremur en til „[...] kaupsýslumanna sem sóttust enn fremur eftir því að eignast Hlíðarenda“ en það var hennar trú að Valur myndi hlúa að staðnum, rækta hann og prýða frekar en eigandi er ræki þar bú. Kaupverðið var 30.000 kr. en þar af nam útborgun kr. 5.000. Jörðin var 5,09 ha. að stærð, að mestu ræktað tún. Landinu fylgdi íbúðarhús, stórt fjós og hlaða. Til þess að fjármagna kaupin gaf félagið út 50 króna skuldabréf en fjármögnun stóð svo tæpt að ekki tókst að greiða stimpilgjöldin fyrr en nokkru síðar.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1501141/|title=Hugsað til hundrað ára|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23|url-access=subscription}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658240?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 12. Tölublað (01.05.1959) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref> Í samtali við Frímann Helgason sem birtist í 30. tbl. Valsblaðsins árið 1972 lýsti Hólmgeir Jónsson kaupunum og skuldabréfaútgáfunni með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Mér er einna minnistæðast þegar Ólafur Sigurðsson skýrði frá því að hann ætlaði að leggja það til að Valur keypti Hlíðarenda. Ég var þá féhirðir í stjórninni og mér var kunnugt um að ekkert fé var til. Hann hafði ráð við því og lét að því liggja að við gæfum bara út 50 kr. skuldabréf. Nú, svo var þetta ákveðið, og farið að selja bréfin og gekk það allt vel, en heildarupphæðin var 5,000 krónur. Síðan varð ég fyrsti gjaldkeri Hlíðarendanefndar, og ég minnist ekki að hafa leyst inn nema tvö eða þrjú bréf. Síðan kom svo stríðið og verðgildi peninga rýrnaði, 50 krónur urðu lítils virði og munu fáir hafa krafizt greiðslu fyrir bréf sín.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659310?iabr=on#page/n41/mode/2up/search/S%C3%AD%C3%B0an%20kom%20svo%20str%C3%AD%C3%B0i%C3%B0%20og%20ver%C3%B0gildi%20peninganna%20r%C3%BDrna%C3%B0i,%2050%20kr%C3%B3nur%20ur%C3%B0u%20l%C3%ADtils%20vir%C3%B0i%20og%20munu%20f%C3%A1ir%20hafa%20krafizt%20grei%C3%B0slu%20fyrir%20br%C3%A9f%20s%C3%ADn|title=Valsblaðið - 30. Tölublað (11.05.1972) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Ólafur Sigurðsson, þáverandi formaður Vals og bróðir Jóns Sigurðssonar, átti mikinn þátt í kaupunum á landinu og skrifaði m.a. svo um kaupin í 3. tbl. Valsblaðsins árið 1941: <blockquote>„Þó að kaupin hafi verið gerð er takmarkinu ekki náð. Þau eru aðeins upphafið. Upphaf þess starfs sem á að tryggja félaginu fagran og fullkominn samastað, þar sem unnt verði að einbeita allri orku félagsins að hinum eiginlegu verkefnum þess, íþróttaiðkunum sakir fullkominna ytri skilyrða og efnahagslegs sjálfstæðis [...] Við verðum að gera til hans meiri kröfur en nokkurn tíma hafa verið gerðar hér á landi í þessum efnum, svo miklar að þær standist kröfur tímans um næstu 100 ár a.m.k.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658049?iabr=on#page/n4/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 3. Tölublað (01.04.1941) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Með kaupunum var langþráðu markmiði náð, Valur átti sitt eigið land í alfaraleið skammt frá gamla Valsvellinum og þar með lauk 28 ára hrakningasögu félagsins. Forystumenn félagsins höfðu háleitar hugsjónir um uppbyggingu að Hlíðarenda og horfðu til framtíðar, sáu fyrir sér draumsýnir um íþróttasvæði og íþróttamiðstöð en gerðu sér jafnframt grein fyrir því að langt yrði í land að draumur þeirra um framtíðarsvæði Vals rættist, en þeir höfðu tekið fyrsta skrefið. Ekki var til fé til framkvæmda á jörðinni fyrst um sinn og var landið því leigt út til Geirs í Hlíð til 5 ára til að létta undir með félaginu. Einum hektara var þó haldið eftir til að nýta undir æfingar en [[Reykjavíkurflugvöllur]] var farinn að þrengja mjög að æfingasvæðinu sem þá var í notkun. Miklar deilur áttu sér stað innan félagsins sem utan um kaupin og var áskorun m.a. send til bæjarstjórnar um að taka 1.000 kr. árlega af félaginu "er færi svo gáleysislega með fé sitt". Þessar óánægjuraddir þögnuðu árið 1944 þegar Hlíðarendanefnd skilaði 100.000 kr. hagnaði af bílahappdrætti og hlutaveltu. Arkitektarnemarnir [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] og [[Sigvaldi Thordarson]] voru fengnir til þess að skipuleggja Hlíðarenda til framtíðar árið 1943 og skiluðu þeir af sér uppdrátti dagsettan í apríl sama ár. Á uppdrættinum mátti sjá fullburða leikvang með grasi, áhorfendastúkum og hlaupabraut, stóran malarvöll, knattspyrnuvöll drengja, utanhúss handboltavöll á grasi, tennisvelli, íþróttahús, félagsheimili, búningaaðstöðu, íbúð umsjónarmanns og sundlaug. Ekkert varð úr þessum áformum og ári síðar gerðu þeir annan uppdrátt þar sem útihús á svæðinu, fjósi og hlöðu var breytt í félagsaðstöðu, fundarherbergi og búningsklefa. Nýr malarvöllur var vígður 1949 og 1953 var grasvöllur tekinn í notkun að Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://issuu.com/valur/docs/valsbla_i__2019_web|title=Valsblaðið 2019|last=22911024|website=Issuu|language=en|access-date=2021-01-26}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> ==== Fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik ==== Haustið 1939 fór stjórn [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasambands Íslands]] þess á leit við Val að standa fyrir Íslandsmóti í handknattleik. Beiðnin var samþykkt á stjórnarfundi hjá Val í byrjun desember sama ár og fór svo að Valur og Víkingur önnuðust mótshaldið. Val hafði skömmu áður áskotnast veglegur bikar af Vátryggingafélaginu Nye danske og í tilefni af þessu nýja móti gaf Valur bikarinn til keppni í meistaraflokki. Alls tóku sex lið þátt í [[Handknattleiksárið 1939-40|mótinu]]: Valur, [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]], [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR,]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] og [[Háskóli Íslands|Háskólinn]] en Valsmenn stóðu uppi sem sigurvegarar. Voru Valsmenn þar með orðnir fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik. Valsblaðið 1961 greinir frá undirbúningi Valsmanna fyrir leikinn gegn Háskólanum, sem þótti afar sterkur andstæðingur. Enginn sérstakur þjálfari stýrði Valsliðinu á þessum tíma og því brugðu menn á það ráð að koma saman á skrifstofu Sveins Zoega, sem þá starfaði hjá Sparisjóði Reykjavíkur, til þess að ræða málin fyrir mikilvægan leik gegn Háskólanum. Var þar samþykkt að hver og einn skyldi gagnrýna aðra liðsmenn og segja þeim hvað það væri sem þeir mættu bæta í sínum leik. Skyldu leikmenn jafnframt hlusta á gagnrýnina og máttu ekki svara fyrir sig. Valsmenn vörðu Íslandsmeistaratitilinn [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]] og [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]] og aftur [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]]. Valsmenn hafa ávallt átt velgengni að fagna í handknattleik þegar á heildina er litið þótt stundum hafi starfið dalað um tíma. ==== Skíðamenn Vals fá þak yfir höfuðið ==== Árið 1941 á 30 ára afmæli félagsins var tekin til notkunar skíðaskáli sem félagið leigði af ÍR. Mikill skíðaáhugi var hér á landi um og eftir 1930 og voru þá fjölmargir skíðaskálar byggðir. Fjölmargir félagsmenn Vals stunduðu skíðaíþróttina af kappi og börðust fyrir því að félagið eignaðist sinn eigin skíðaskála. Var málið mikið rætt innan félagsins en menn höfðu m.a. áhyggjur af því að Valsmenn færu að dreifast með öðrum félögum í skíðaferðir. Ýmsir möguleikar voru kannaðir en hagkvæmasta boðið kom frá ÍR um leigu á „Valgerðarstöðum“, litlu sumarhúsi, rétt við [[Kolviðarhóll|Kolviðarhól]] á [[Hellisheiði]]. Gerður var leigusamningur til fimm ára og hófust sjálboðaliðar þegar handa við að lagfæra og breyta húsinu. Var það von manna að þegar leigutíminn væri á enda yrði búið að reisa nýjan og vandaðan skála fyrir skíðadeildina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658498|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref> Fljótlega kom í ljós að skíðaskálinn væri of lítill. Hófst mikil fjársöfnun og eftir áramótin 1942-43 hafði nægt fé safnast til þess að unnt væri að hefjast handa við að teikna húsið. Andreas Bergmann teiknaði skálann sem var reistur innan um klettaborgir framar í [[Sleggjubeinsdalur|Sleggjubeinsdal]] og var samningur gerður við ÍR um landið. Þegar um vorið hófust framkvæmdir og var öll vinna, nema hellulögn á þaki, framkvæmd af Valsmönnum í sjálfboðavinnu. Vinna fór að mestu fram um helgar og gekk vel því húsið var vígt 11. desember 1943. ==== Íþróttahús að Hlíðarenda ==== Snemma á árinu 1953 var sú ákvörðun tekin, að hefjast handa um byggingu íþróttahúss að Hlíðarenda. Opinberir aðilar vildu ekki fallast á fyrirætlanir Vals um að hafa húsið stærra en 16x32 m auk gangs og búningsherbergja og varð það því raunin. Framkvæmdir hófust 1954 en [[Skarphéðinn Jóhannsson]] teiknaði húsið og hafði eftirlit með byggingu þess. Nokkrar tafir urðu á framkvæmdum þar sem styrkir bárust ekki sem skyldi. Var þá brugðið á það ráð að leigja [[Hitaveitu Reykjavíkur]] húsið sem geymsluhús, þar til félagið gæti hafist handa um innréttingu þess. Árið 1958 gátu framkvæmdir hafist að nýju þar félaginu hafði tekist að safna saman nokkru fé með lántökum, styrkjum, fyrirframgreiðslum upp í leigu o.s.frv. Straumhvörf urðu í starfi félagsins með tilkomu íþróttahúss að Hlíðarenda sem tekið var í notkun 1958 en húsið var fullgert 1960. Þetta íþróttahús var mikil lyftistöng fyrir Val, bæði fyrir íþróttaiðkun og allt félagsstarf. Um framkvæmdirnar að Hlíðarenda sagði m.a. svo í Valsblaðinu árið 1961 sem gefið var út í tilefni af 50 ára afmæli félagsins:<blockquote>„Þeir sem fylgst hafa með framkvæmdum á Hlíðarenda, frá því farið var að vinna að byggingum þar, munu sammála um að þar hafi gerzt kraftaverk. Það verður því ekki hjá því komizt, að geta þeirra sem þar hafa verið í fararbroddi, og tekið á sínar herðar forustustarfið. Margir hafa lagt þar hönd að, og unnið gott starf, en það er hér, eins og yfirleitt vill oftast verða, að meginþunginn hvílir á tiltölulega fáum. Allt frá byrjun, eða frá því að Hlíðarendakaupin voru gerð 1939 hafa aðeins 3 menn gegnt formennsku Hlíðarendanefndar. Fyrst Ólafur Sigurðsson til ársins 1948, en í nefndinni var hann til dauðadags. Var áhugi hans fyrir Hlíðarenda mjög mikill og lagði starfinu þar jafnan það lið, sem aðstaða hans og tími frekast leyfði. Við tók af honum Jóhannes Bergsteinsson, og hefur hann unnið staðnum af geysilegum dugnaði, bæði hvað snertir tillögur um fyrirkomulag og eins sem góður fagmaður að sjálfri vinnunni. Núverandi formaður Hlíðarendanefndar, er Úlfar Þórðarson, og hefur hann fórnað tíma og kröftum að fá dæmi munu um slíkt. Er það mikið lán fyrir Val, að hafa slíka forustumenn í nefnd, sem hafði jafn þýðingarmikil verkefni með höndum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658507|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref></blockquote>Árið 1971 var hafist handa við undirbúning að nýjum grasvelli í fullri stærð og bættum aðbúnaði áhorfenda. Valur varð fyrsta Reykjavíkurfélagið til þess að ná því marki að leika heimaleiki á eigin grasvelli en hann var vígður 1981.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659885|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1377779/|title=Vængjum þöndum í heila öld|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26|url-access=subscription}}</ref> Á 9. áratugnum héldu framkvæmdir áfram og árið 1987 var tekið í notkun annað íþróttahús ásamt vallarhúsi og félagsheimili.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1664000|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Íþróttahúsið sem byggt var árið 1987 vék síðar fyrir nýrri íþróttahöll sem vígð var árið 2007. Samhliða því tóku Valsmenn í notkun nýjan keppnisleikvang, yfirbyggða stúku og félags- og skrifstofuaðstöðu.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1162089/|title=&quot;Mannvirkin skapa grunn til framtíðar&quot;|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23|url-access=subscription}}</ref> Þann 3. október 2015 vígðu Valsmenn nýjan keppnisvöll þar sem undirlagið var úr gervigrasi og leikur félagið nú heimaleiki sína á gervigrasi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478070|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> ==== Konur í Val ==== Á fyrstu árum félagsins á meðan tengslin voru hvað mest við K.F.U.M. áttu eðli málsins samkvæmt einungis piltar aðild að Val. Á fyrstu starfsáratugum Vals var einnig lítið um að stúlkur stunduðu íþróttir, slíkt þótti jafnvel ekki kvenlegt. Helst var að stúlkur stunduðu [[Fimleikar|fimleika]] eða [[sund]], knattleikir þóttu ekki við þeirra hæfi. Tíðarandinn breyttist mjög á stríðsárunum. Í árskýrslu stjórnar Vals árið 1947 segir m.a. svo: „Helga Helgasyni falið að gera tilraunir að koma upp kvennadeild í handknattleik“ en ekki er þess getið hvernig tilraunin tókst.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658519|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref> Aftur á móti hófu stúlkur fljótlega upp frá þessu að æfa handknattleik með Val og að því kom að handknattleiksdeild kvenna var stofnuð hjá félaginu 1948. Um aðdraganda og stofnun kvennadeildarinnar í Val segir Helgi Helgason m.a. svo í 50 ára afmælisriti Valsblaðsins 1961: <blockquote>„Eftir að farið var að efna til reglulegra ferða í hinn nýbyggða skíðaskála félagsins - um hverja helgi -, varð þess ekki langt að bíða, að með í ferðir okkar fóru að koma nokkrar ungar stúlkur, sem þá gjarnan voru þarna, til að byrja með, í fylgd með feðrum sínum, „gömlum“ og góðum félögum Vals. Með tilkomu þessara ungu stúlkna, sem að vísu voru ekki margar fyrst í stað, mátti fljótlega greina það, að í skálanum myndaðist allt annar andi, en þar hafði ríkt á meðan þar var karlkynið eitt ráðandi. Menn urðu tillitssamari hverjir við aðra, hjálpsamari og glaðværin sönn og óþvinguð í nærveru hins kynsins. Já, „stemmningin“ varð öll önnur en verið hafði, á þessu ltila - en oft mannmarga - fjallaheimili okkar. [...] Í samtölum, sem ég átti við „Skála-stúlkurnar“, fóru þær ekki í neinar grafgötur með það, að allar, upp til hópa langaði þær til að geta orðið enn virkari þátttakendur í félagslífi Vals en þær raunverulega voru og um það voru þær einnig sammála, að handkanttleikur fyrir þær væri það, sem vantaði.“</blockquote>Skömmu síðar birtust auglýsingar í dagblöðum landsins þar sem stúlkur voru hvattar til að mæta á handknattleiksæfingar á miðvikudagskvöldum á Miðtúnsvelli. Vel var mætt á fyrstu æfinguna og um þær stúlkur sem sóttu fyrstu æfinguna ritaði Helgi Helgason m.a. svo: „Þessi nöfn munu verða skráð óafmáanlegu letri í annála félagsins, til að geta borið um það hverjar þær voru, sem fyrstar urðu til að brjóta þá leið, sem svo margar ungar stúlkur Vals hafa síðan farið, og eiga eftir að fara á ókomnum árum, sjálfum sér og félaginu til velfarnaðar.“ Æ síðan hafa kvennaflokkar í knattspyrnu og handknattleik staðið fyrir sínu, ekki aðeins á íþróttavöllunum, heldur einnig í hinu félagslega starfi og sú ákvörðun að veita konum aðgang að félaginu varð til þess að styrkja Val mikið félagslega. Það var ekki fyrr en eftir stofnun kvennadeilda sem hægt var að tala um Val sem alhliða íþrótta- og æskulýðsfélag. Það var fyrst árið 1962 sem þær hrepptu Íslandsmeistaratitilinn og um langan tíma var kvennalið Vals ósigrandi í handknattleik. [[Sigríður Sigurðardóttir|Sigríður Sigurðardóttir,]] handknattleikskona úr Val, var kjörin [[íþróttamaður ársins]] [[1964]], fyrst kvenna. Á 8. áratugnum náði kvennaknattspyrna að skjóta rótum hjá Val og félagið hampaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í kvennaknattspyrnu árið 1978. Á [[1981-1990|9. áratugnum]] átti Valur sigursælasta lið landsins í kvennaknattspyrnu. ==== Deildaskipting ==== Árið 1959 var gerð veigamikil skipulagsbreyting hjá félaginu er tekin var upp deildaskipting. Ákveðið var að skipta Val í þrjár deildir: Handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og skíðadeild og kjósa sérstakar stjórnir þessara deilda. Áttu deildirnar að starfa nokkuð sjálfstætt og taka ákvarðanir um eigin mál en aðalstjórn félagsins átti að fara með æðsta vald í félaginu milli aðalfunda. Nokkuð skiptar skoðanir voru innan félagsins um fyrirhugaða deildaskiptingu en í Valsblaðinu 1961 þar sem farið var yfir 50 ára sögu félagsins þótti fyrirkomulagið hafa gefist vel. Það hafi skapað fjölbreytni í starfið og gefið fleiri félögum tækifæri til að láta að sér kveða við félagsstörfin.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658541|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> Í kjölfarið voru kjörnar sérstakar stjórnir fyrir hverja deild en þær skyldu svo lúta stjórn aðalstjórn félagsins sem færi með æðsta vald í málefnum Knattspyrnufélagsins Vals. === 1960-1980: Körfubolti í Val. Badmintondeild. === ==== Stofnun körfuknattleiksdeildar ==== Stofnun körfuknattleiksdeildar Vals má rekja aftur til 25. desember 1951 þegar níu drengir, allir fyrrum nemendur úr [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] að einum frátöldum, stofnuðu körfuboltalið sem þeir gáfu nafnið „Gosi“. Um tilgang félagsins sagði m.a. svo í tíu ára afmælisriti þess:<blockquote>„Þá fýsti að halda hópinn, er skólaveru lyki, og í því skyni stofnuðu þeir félagið. Háleitara var markmiðið ekki í fyrstu, enda vart við því að búast, að svo alvörulitlir piltar, sem völdu félagi sínu þetta skrítna heiti, væru upptendraðir hugsjónaeldmóði eða ætluðu að betrumbæta æskuna í heild með því að útbreiða þennan undarlega knattleik.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659162?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/Gosi|title=Valsblaðið - 29. Tölublað (24.12.1970) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-20}}</ref> </blockquote>Gosi var eitt stofnliða efstu deildar í körfuknattleik þrátt fyrir að félagið hafi ekki fengið formlega aðild að Íþróttabandalagi Reykjavíkur fyrst um sinn. Félagið keppti engu að síður sem gestalið á fyrsta Íslandsmótinu í körfuknattleik árið 1952. Guðmundur Árnason var einn af stofnendum Gosa en hann telur að Gosi sé fyrsta íþróttafélagið hér á landi sem hefur eingöngu verið stofnað í þeim tilgangi að leika körfuknattleik. Liðsmenn Gosa pöntuðu búninga og körfuknattleiksskó frá Bandaríkjunum og fengu starfsmenn frá bandaríska sendiráðinu til þess að kenna þeim körfubolta. Guðmundur Georgsson var formaður félagsins flestöll fyrstu árin. Þrátt fyrir að félagið hafi í upphafi verið stofnað af drengjum úr MR bauðst almennum iðkendum fljótlega að ganga til liðs við félagið en einn þeirra var Ólafur Thorlacius, sem síðar varð spilandi þjálfari, bæði hjá K.F.R. og síðar hjá Val. 22. desember 1957 breytti Gosi nafni sínu í K.F.R., eða Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur. Ólafur Thorlacius minntist þess að stofendur félagsins hafi ekki talið Gosanafnið nægilega virðulegt auk þess sem erfitt hafi verið að afla fjár af þeim sökum. Undir nafni K.F.R. var leikið til ársins 1970. Samhliða nafnabreytingunni var tilkynnt um ráðningu [[Eðvald Hinriksson|Eðvalds Hinrikssonar]] (Mikson) sem aðalþjálfara félagsins, en hann var einn af frumkvöðlum körfuknattleiks á Íslandi. Undir það síðasta gekk örðulega að halda úti starfi yngri flokka hjá K.F.R. þar sem félagið átti í erfiðleikum með æfingaaðstöðu auk þess sem félagið átti ekki félagsaðstöðu. 3. október 1970 rann K.F.R. saman við Knattspyrnufélagið Val og hóf að keppa í körfuknattleik undir merkjum félagsins. Á stofnfundinum var kjörin stjórn sem var svo skipuð: [[Sigurður Már Helgason]] formaður, Rafn Haraldsson varaformaður, Auðunn Ágústsson bréfritari og Örn Harðarson ritari.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://www.scribd.com/document/489157535/Valsbla%C3%B0i%C3%B0-2020-WEB-pdf|title=Valsblaðið 2020 WEB.pdf|website=Scribd|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref> Skömmu eftir stofnfundinn sendi aðalstjórn Vals frá sér fréttatilkynningu þar sem m.a. segir: <blockquote>„Að undanförnu hafa farið fram umræður milli Knattspyrnufélagsins Vals og stjórnar Körfuknattleiksfélags Reykjavíkur, um þá ósk K.F.R. að gerast deild í Val. Mál þetta var ítarlega rætt bæði innan stjórnar Vals, í fulltrúaráðinu og síðan lagt fyrir auka-aðalfund, þar sem það var endanlega samþykkt. Hinn 3. október 1970 var svo stofnfundur körfuknattleiksdeildar Vals haldinn að félagsheimilinu að Hlíðarenda. Þar gerði formaður Vals, Þórður Þorkelsson glögga grein fyrir málinu og gangi þess. Auk Þórðar tóku til máls Sigurður Helgason og Guðmundur Georgsson frá K.F.R. og lýstu ánægju sinni yfir þessum málavöxtum. Ýmsir fleiri töluðu þarna og töldu ræðumenn allir, að vel hefði tekist til í sambandi við mál þetta þar sem fyrr eða síðar myndi þessi íþróttagrein verða tekin á stefnuskrá Vals, hefði því verið mjög misráðið ef lausn máls þessa hefði orðið með öðrum hætti en raun varð á.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1415184|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið ræddi árið 1970 við Sigurð Má Helgason fyrsta formann körfuknattleiksdeildar Vals en þar skýrði hann m.a. svo frá stofnun deildarinnar í Val: <blockquote>„Ýmsar ástæður lágu til þess að við fórum að leita fyrir okkur hjá Val, hvort þar væri hljómgrunnur fyrir því að við kæmum sem félagar og þá deild í Val. Var fyrir ári síðan byrjað að leita hófanna um þetta. Útlitið hjá okkur var ekki sem best. Við höfðum hvergi félagssvæði, til stóð að rífa Hálogaland, en þar höfðum við þó svolítinn geymslukassa fyrir knetti, en það hús var okkar aðalvígi. Það var úr vöndu að ráða, átti að gefast upp, eða að leita að nýjum grunni til að starfa á. Það var almenn skoðun okkar að halda saman áfram, og leita að nýjum leiðum, og þá kom þessi hugmynd upp. Þetta var ekki sárasaklaust, en þetta var stórt félag með mikla félagslega aðstöðu sem okkur hefur alltaf vantað, þó þetta hafi einhvern veginn bjargast. Ég taldi hins vegar að við legðum það mikið með okkur til Vals að við stæðum á svipuðu stigi og Valur, sem sagt, við legðum til fólk, en þeir aðstöðuna. Fyrir okkur vakti að þetta gæti orðið til eflingar íþróttinni, og að við gætum haldið áfram að vera félagar, þó nafnið væri annað. Stofnfundurinn var svo haldinn í Félagsheimili Vals 3. okt. eins og fyrr var getið, og þar sá körfuknattleiksdeild Vals dagsins ljós, en við kvöddum okkar kæra KFR þann sama dag og geymum að sjálfsögðu margar góðar minningar frá því félagi. [...] Við munum gera okkar besta, og takist okkur að nýta aðstöðuna hjá Val vona ég að „Ljóti andarunginn“ geti orðið að fallegum fugli er fram líða stundir.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659165|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið 2020 hafði samband við Sigurð Má Helgason í tilefni af 50 ára afmæli körfuknattleiksdeildar Vals. Þar lýsti hann upphafsárunum í Val m.a. með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Við vorum afar sjálfstæð eining hjá félaginu fyrstu árin og lítil sem engin tengsl voru á milli deilda á þeim tíma en ég sat fundi í aðalstjórn. Rekstur körfuknattleiksdeildarinnar var alveg sjálfstæður, við sáum um ráðningu þjálfara yngri flokka, fjáröflun og allt utanumhald. Við vorum með hugsjónafólk í þjálfun sem vann hljóðlaust. Mikil sjálfboðavinna var hjá þjálfurum á þessum árum sem keyrðu af hugsjón um allt land í leiki en foreldrastarf þekktist ekki. Einnig vorum við fyrsta deildin til að flytja inn erlenda körfuboltaþjálfara sem var mikil lyftistöng og hafði góð áhrif á útbreiðslu körfuknattleiks á Íslandi.“<ref name=":3" /> </blockquote> Á [[1961-1970|7. áratugnum]] var stofnuð [[Badminton|badmintondeild]] hjá Val en deildin náði aldrei að eflast verulega. Einnig átti skíðaíþróttin erfitt uppdráttar hjá félaginu, fyrst og fremst vegna þess að önnur íþróttafélög buðu upp á betri aðstöðu, en félagið átti þó stóran skíðaskála sem reistur var 1943 í Sleggjubeinsdal og var mikið notaður í félagsstarfinu. ==== Sprengja í iðkun ==== Gífurleg breyting varð á öllu íþróttalífi Íslendinga á áttunda áratugnum og segja má að íþróttavakning hafi átt sér stað. Valur fór ekki varhluta af þessari íþróttavakningu. Mjög mikil sókn var á öllum vígstöðvum hjá félaginu, enda vel í stakk búið til þess að taka á móti fjölda fólks og búa unglingum æskilega aðstöðu til æfinga og leikja. Allt frá stofnun félagsins árið 1911 hafði Valur verið stórt nafn í íslenskum íþróttaheimi en sennilega hefur stjarna félagsins aldrei risið eins hátt og á [[1971-1980|áttunda átatugnum]]. Valur varð þá að stórveldi í nær öllum íþróttagreinum sem stundaðar voru innan félagsins, bæði í meistaraflokkum og yngri flokkum. Ungilngastarfið hjá félaginu tók stökk fram á við og öll skipulagning félagsstarfsins þótti til mikillar fyrirmyndar. Barna- og unglingastarf hjá Val hefur í gegnum tíðina verið mjög öflugt og hefur þetta öfluga starf orðið til þess að Valur hefur lengst af tvímælalaust verið eitt sterkasta íþróttafélag á Íslandi og markið hefur ávallt verið sett hátt. Af félagsins hálfu hefur jafnan verið lögð áhersla á að fá hæft fólk til þess að leiðbeina hinum ungu og er ekki síður mikilvægt að búa börnum og unglingum góða aðstöðu. Árangur unglingaliða félagsins sýnir hversu starfið hefur verið öflugt en ótaldir eru þeir Íslandsmeistaratitlar og aðrir titlar sem ungt Valsfólk af báðum kynjum hefur fært félagi sínu á undanförnum áratugum og það sem er einkar ánægjulegt fyrir félagið er að flest það fólk sem skarað hefur fram úr í íþróttum hjá Val hefur alist upp hjá félaginu og hefur það verið einkennandi fyrir starfið. Segja má að skipulag unglingastarfsins hafi í stórum dráttum haldist hið sama í áratugi. Aldursflokkaskipting hefur þó verið mismunandi. Lengi vel höfðu þeir yngstu fá verkefni við sitt hæfi, aðeins var keppt í 2. og 3. flokki, síðar bættust 4. -6. flokkur við og á síðustu árum 7. flokkur hjá piltum og 6. flokkur hjá stúlkum. Þegar árið 1938 var stofnað til unglingaleiðtogaembættis innan aðalstjórnar félagsins sem sýnir hversu félagið hefur snemma látið sig unglingastarfið sérstaklega varða enda var félagið upphaflega stofnað sem unglingafélag í tengslum við æskulýðsstarf KFUM. Síðar tóku við unglinganefndir sem önnuðust skipulag unglingamálanna en mesta breytingin varða árið 1959 er deildarskiptingin var tekin upp og hverri deild fyrir sig var valin ákveðin stjórn. === 1980-1991: Bygging nýs íþróttahúss. Valur vængjum þöndum. Sumarbúðir í borg. Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross. === ==== Uppbygging að Hlíðarenda ==== Jón G. Zoega, sem var formaður knattspyrnudeildar Vals þegar framkvæmdir við nýtt íþróttahús hófust, lýsti aðdraganda að byggingu þess í Valsblaðinu 1991 svo: <blockquote>„Það var stjórn knattspyrnudeildar Vals árið 1980 átti hugmyndina að því að byggja nýtt íþróttahús. Við vorum í verulegum vandræðum með vetraræfingar knattspyrnumanna innanhúss því þeir voru látnir sitja á hakanum af skiljanlegum ástæðum við nýtingu eina íþróttahúss félagsins. Handboltinn og körfuboltinn eru inniíþróttir og þess vegna áttu þessar greinar flesta tíma í húsinu. Engin áform voru uppi hjá aðalstjórn félagsins og ekkert í gangi sem benti til þess að íþróttahús yrði reist á næstu árum. Við í stjórn knattspyrnudeildar fórum þá að velta fyrir okkur möguleikum á því að koma okkur upp aðstöðu fyrir knattspyrnumenn á þann hátt að þeir gætu sparkað innanhúss þótt ekki væri um glæsilegt íþróttahús að ræða. Fyrst beindust sjónir manna að flugskýlunum sem voru í næsta nágrenni við Hlíðarenda. Eftir frumkönnun kom í ljós að við fengum ekki inni í neinu flugskýli. Þá beindust augu manna að því að kaupa stóran bragga af varnarliðinu og reisa hann á Hlíðarenda. Á sama tíma var ljóst að sýningarskáli, sem hafði verið nokkur ár við Laugardalshöllinni og var í eigu Kaupstefnunnar hf., var til sölu. Við ákváðum að ganga til samstarfs við Kaupstefnuna um kaup á skemmunni sem var óeinangruð og súlulaus. Knattspyrnudeildin keypti skemmuna fyrir sinn eigin reikning - lét rífa hana í Laugardalnum og flytja hana að Hlíðarenda. Í stjórn knattspyrnudeildar á þessum tíma var Þorvaldur Mawby, sem var framkvæmdastjóri eins stærsta byggingafélags landsins, Byggung hf., og hafði hann gríðarlega þekkingu á byggingamálum og góð sambönd sem nýttust knattspyrnudeildinni. [...] Knattspyrnudeildin réðst í það að grafa grunn, steypa sökkulinn og reisa skemmuna ofan á hann. [...] Knattspyrnudeildin seldi þriggja herbergja íbúð til þess að standa undir grunngreftrinum, sökklinum og veggjunum en átti fyrir skemmunni í sjóði sínum. Þegar þessu lauk tók aðalstjórn félagsins við af okkur og lauk byggingu íþróttahússins á nokkrum árum undir styrkri stjórn Péturs Sveinbjarnarsonar, þáverandi formanns Vals.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997821|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref></blockquote>Fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin 10. maí 1981 og húsið fullklárað og vígt árið 1987. Skíðaskáli skíðadeildar Vals var endurreistur á árunum 1980-1981 en Sigurður Guðmundsson stýrði þeim framkvæmdum. Þá var félagsheimilið og íbúðarhúsið að Hlíðarenda endurbyggt en ástand húsanna var orðið svo slæmt að þau voru varla hæf til notkunar. Aðalstjórn tók þá ákvörðun að endurbyggja húsin en til skoðunar kom að rífa þau. Árið 1983 lék Valur fyrstu opinberu heimaleikina í knattspyrnu að Hlíðarenda. Valur varð þar með fyrsta reykvíska félagið til þess að leika deildarleik í efstu deild á eigin félagssvæði en á níunda áratugnum var Valur fyrsta liðið í Reykjavík til þess að leika alla sína heimaleiki á eigin heimavelli. Árið 1988 var tréstúka byggð við knattspyrnuvöll félagsins en hún fauk í miklu óveðri sem geysaði í febrúar 1991. Stúkan var endurreist hinum megin vallarsins fyrir keppnistímabilið 1991. Árið 1988 gekk félagið einnig til samninga við Reykjavíkurborg vegna lagningar nýs Bústaðavegar. Félagið lét af hendi u.þ.b. hálfan hektara úr erfðafestulandi sínu gegn afhendingu á flugvallarveginum gamla. Hafði félagið í kjölfarið til umráða samfelldu svæði í vesturátt og að loknum samningum við Reykjavíkurborg var landsvæði Vals 85.500 fermetrar. ==== Valur vængjum þöndum. 70 ára afmælisrit Vals ==== Árið 1981 í tilefni 70 ára afmælis Knattspyrnufélagsins Vals gaf félagið út veglegt afmælisrit, Valur vængjum þöndum. Höfundar ritsins voru Jón Birgir Pétursson og Steinar J. Lúðvíksson en ritstjóri Ólafur Gústafsson. Ritið fjallar ítarlega um sögu félagsins allt frá stofnun fram til ársins 1981 en ritið er alls 250 blaðsíður. ==== Sumarbúðir í borg ==== Vorið 1988 bauð Knattspyrnufélagið Valur í fyrsta sinn upp á íþróttanámskeið fyrir börn undir nafninu "Sumarbúðir í borg". Sumarbúðir í borg eru enn starfræktar fyrir börn á aldrinum 6-11 ára. Lögð er áhersla á fjölbreytta íþróttaiðkun þar sem unnið er með skyn- og hreyfiþroska barna í gegnum fjölbreytta leiki en helsta markmið námskeiðsins er að veita börnunum fjölbreytt íþróttauppeldi og byggja upp hjá þeim heilbrigðar og hollar lífsvenjur í öruggu, jákvæðu og skemmtilegu umhverfi. ==== Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross ==== Í mars 1984 gerði knattspyrnudeild Vals samning við Ian Ross, Skota sem áður hafði m.a. leikið með Aston Villa og Liverpool en hafði einnig mikla reynslu sem þjálfari, þess efnis að Ross myndi taka við þjálfun meistaraflokks karla í knattspyrnu. Ross var fljótur að sanna sig sem þjálfari en liðið hafnaði í öðru sæti á hans fyrsta tímabili. Ross stýrði liðinu til sigurs á Íslandsmótinu í knattspyrnu ári síðar og endurtók leikinn árið 1987. === 1991-2001. Fjárhagsörðugleikar. Friðrikskapella reist. Fall í fyrsta sinn. Frábær árangur í handknattleik karla. === ==== Friðrikskapella ==== Á afmælisdag séra Friðriks 25. maí 1990 var fyrsta skóflustungan tekin að kapellu séra Friðriks, svonefndri [[Friðrikskapella|Friðrikskapellu]]. Fyrstu skólfustunguna að Friðrikskapellu tók [[Davíð Oddsson]], í borgarstjóratíð sinni. Hr. [[Ólafur Skúlason]], þáverandi [[Biskup Íslands|biskup Íslands]], vígði Friðrikskapellu 25. maí 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu Friðriks Friðrikssonar. Kapellan tekur 150 manns í sæti en kostnaður við hana nam 21,3 milljónum króna að frátöldum efnisgjöfum og sjálfboðavinnu. Framkvæmdirnar voru fjármagnaðar með föstum framlögum 80 styrktarmanna og framlögum fyrirtækja og styrkja frá Reykjavíkurborg, ríkissjóði Íslands og jöfnunarsjóði kirkna. Friðrikskapella var reist af samtökum um byggingu Friðrikskapellu sem stofnuð voru árið 1989. Stofnendur samtakanna voru vinir séra Friðriks og félagsmenn í samtökum sem séra Friðrik stofnaði: KFUM og KFUK, knattspyrnufélaginu Val, karlakórnum Fóstbræðrum og skátahreyfingunni (skátafélagið Væringjar). Formaður samtaka um byggingu Friðrikskapellu var [[Gylfi Þ. Gíslason]] og formaður framkvæmdanefndar Pétur Sveinbjarnarson. Arkitekt kapellunnar er Nikulás Úlfar Másson.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|title=Biskup vígði Friðrikskapellu|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> == Rígar == === Rígurinn við KR === Valur á í langvinnum ríg við Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Liðin eru bæði gamalgróin lið frá Reykjavík og ekki langt á milli heimavalla liðanna. Bæði lið eru auk þess sigursæl sögulega séð og byggir rígurinn því á velgengni þeirra beggja. KR hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla 27 sinnum og Valur 23 sinnum og í meistaraflokki kvenna hefur Valur unnið Íslandsmeistaratitilinn 14 sinnum og KR 6 sinnum. Rígurinn nær ekki bara til knattspyrnu í efstu deild karla heldur einnig til körfubolta hjá báðum kynjum. == Knattspyrna == ===Karlar=== ====Á Íslandi==== Karlalið Vals hefur sigrað efstu deild [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótsins]] 23 sinnum og unnið [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] 11 sinnum, aðeins nágrannaliðið [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] hefur borið oftar sigur úr býtum en Valur. Valur á einnig met yfir lengsta veru í efstu deild íslandsmótsins, en félagið var sleitulaust í efstu deild frá 1915-<nowiki/>[[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|1999]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/frettir/1999/09/18/valur_fallinn_i_fyrsta_sinn/|title=Valur fallinn í fyrsta sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> og nær því þeim merka áfanga, eitt íslenskra liða, að hafa verið í efstu deild í 75 ár. Önnur stórlið sem hafa afrekað þetta eru [[Mílanó]] liðin [[AC Milan|AC]] og [[F.C. Internazionale Milano|Inter]], [[Juventus FC|Juventus]], [[FC Barcelona|Barcelona]] og [[Real Madrid]], svo fátt eitt sé nefnt. Í gegnum tíðina hefur félagið alið af sér fjöldann allan af atvinnu og landsliðsmönnum í knattspyrnu, þar með talinn fyrsta atvinnumann Íslendinga í knattspyrnu [[Albert Guðmundsson]] auk þess sem margir bestu knattspyrnumenn Íslands hafa leikið með félaginu. Þannig hafa t.a.m. [[Hermann Gunnarsson]], [[Ingi Björn Albertsson]], [[Atli Eðvaldsson]], [[Sigurður Dagsson]], [[Arnór Guðjohnssen]], [[Eiður Smári Guðjohnsen]], [[Guðni Bergsson]], [[Arnór Smárason]], [[Aron Jóhannsson]], [[Gylfi Þór Sigurðsson]], [[Hannes Þór Halldórsson]], [[Hólmar Örn Eyjólfsson]], [[Birkir Már Sævarsson]], [[Bjarni Ólafur Eiríksson]] og [[Sigurbjörn Hreiðarsson]] allir leikið fyrir Val. Núverandi þjálfari liðsins er [[Srdjan Tufegdzic]]<ref>{{vefheimild |höfundur=Aron Guðmundsson |titill=Túfa stýrir Val á næsta tíma­bili - Vísir |url=https://www.visir.is/g/20242641455d/tufa-styrir-val-a-naesta-tima-bili |ritverk=visir.is |dags=28. október 2024 |tungumál=is}}</ref> og honum til aðstoðar er [[Haukur Páll Sigurðsson]]. ==== Í Evrópukeppnum ==== Karlalið Vals í knattspyrnu keppti sína fyrstu Evrópuleiki í undankeppni Evrópukeppni Bikarhafa tímabilið 1966-1967, þar mættu þeir [[Standard Liège|Standard Liége]] frá [[Belgía|Belgíu]], eftir jafntefli í heimaleiknum tapaði Valur stórt á útivelli og samanlagt 9-2.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658812?iabr=on#page/n11/mode/2up/search/Valur%20Standard%20Liege|title=Valsblaðið - 25. Tölublað (24.12.1966) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Tveimur árum síðar drógust Valsarar gegn [[Benfica]] frá [[Portúgal]], heimaleikur Vals fór fram á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvellinum]]. Áhorfendamet var slegið þegar 18.243 greiddu sig inn á völlinn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1396908?iabr=on#page/n25/mode/2up/search/Valur%20Benfica|title=Morgunblaðið - 204. tölublað (19.09.1968) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Flestum á óvart gerðu liðin markalaust jafntefli í leiknum, En Benfica hafði í maí, sama ár, leikið til úrslita í Evrópukeppni félagsliða gegn [[Manchester United]].<ref>{{Cite web|url=https://www.uefa.com/uefachampionsleague/match/62445--valur-vs-benfica/|title=Valur-Benfica 1968 History {{!}} UEFA Champions League|last=UEFA.com|website=UEFA.com|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite news|url=http://news.bbc.co.uk/onthisday/hi/dates/stories/may/29/newsid_4464000/4464446.stm|title=1968: Manchester Utd win European Cup|date=1968-05-29|access-date=2021-01-24|language=en-GB}}</ref> Í liði Benfica í leiknum gegn Val voru nokkrir portúgalskir landsliðsmenn, t.d. Simoes, Torres, Augustino og að ógleymdum svarta pardusinum, [[Eusébio]]. Tveimur árum fyrr höfðu þessir menn hreppt bronsverðlaun með [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|portúgalska landsliðinu]] á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966|HM í Englandi 1966]], fyrrnefndur Eusébio var markakóngur mótsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/13-01-2018/b-saga-heimsmeistaramotsins-b-hm-a-englandi-1966|title=Saga Heimsmeistaramótsins - HM á Englandi 1966|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> Alls hefur Valur tekið þátt í Evrópukeppnum 20 sinnum, með ágætum árangri. {| class="wikitable" style="text-align: left;" ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Úrslit |- | 1966–67 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] | Forkeppni |[[Standard Liège]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 1–8 | style="text-align:center;" |''2–9'' |- | rowspan="2" | 1967–68 | rowspan="2" |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] | Fyrsta umferð |[[Jeunesse Esch]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 3–3 | style="text-align:center;" |''4–4''[[Away goals rule|(ú)]] |- | Önnur umferð |[[Vasas SC|Vasas]] | style="text-align:center;" | 0–6 | style="text-align:center;" | 1–5 | style="text-align:center;" |''1–11'' |- | 1968–69 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] | Fyrsta umferð |[[S.L. Benfica|Benfica]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–8 | style="text-align:center;" |''1–8'' |- | 1974–75 |[[UEFA bikarinn]] | Fyrsta umferð |[[Portadown F.C.|Portadown]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1975–76 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Glasgow Celtic]] | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" | 0–7 | style="text-align:center;" |''0–9'' |- | 1977–78 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Glentoran F.C.|Glentoran]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1978–79 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[1. FC Magdeburg]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" |''1–5'' |- | 1979–80 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð | [[Hamburger SV|Hamburg]] | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''1–5'' |- | 1981–82 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Aston Villa F.C.|Aston Villa]] | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" | 0–5 | style="text-align:center;" |''0–7'' |- | 1985–86 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[FC Nantes|Nantes]] | style="text-align:center;" | 2–1 | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" |''2–4'' |- | 1986–87 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Juventus F.C.|Juventus]] | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" | 0–7 | style="text-align:center;" |''0–11'' |- | 1987–88 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[Wismut Aue]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" |''1–1''[[Away goals rule|(ú)]] |- | 1988–89 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[AS Monaco FC|Monaco]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1989–90 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Berliner FC Dynamo|Dynamo Berlin]] | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''2–4'' |- | 1991–92 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[FC Sion|Sion]] | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1992–93 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Boavista F.C.|Boavista]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" |''0–3'' |- | rowspan="2" | 1993–94 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] | Forkeppni |[[MYPA|MyPa]] | style="text-align:center;" | 3–1 | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" |''4–1'' |- |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Aberdeen F.C.|Aberdeen]] | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" |''0–7'' |- | 2006–07 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[Brøndby IF]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–3 | style="text-align:center;" |''1–3'' |- | 2008–09 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[FC BATE Borisov|BATE Borisov]] | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''0–3'' |- | 2016–17 | Evrópudeildin |Fyrsta umferð |[[Brøndby IF]] | style="text-align:center;" | 1–4 | style="text-align:center;" | 0–6 | style="text-align:center;" |''1–10'' |- | rowspan="2" | 2017–18 | rowspan="2" | Evrópudeildin |Fyrsta umferð |[[FK Ventspils|Ventspils]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" |''1–0'' |- | Önnur umferð |[[NK Domžale|Domžale]] | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" | 2–3 | style="text-align:center;" |''3–5'' |- | rowspan="3" | 2018–19 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[Rosenborg]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 1−3 | style="text-align:center;" |''2–3'' |- | rowspan="2" | Evrópudeildin | Önnur umferð |[[FC Santa Coloma]] | style="text-align:center;" | 3–0 | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" |'''3–1''' |- | Þriðja umferð |[[FC Sheriff Tiraspol|Sheriff Tiraspol]] | style="text-align:center;" | 2–1 | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" |'''2–2 (ú)''' |- | rowspan="2" | 2019–20 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[NK Maribor|Maribor]] | style="text-align:center;" | 0−3 | style="text-align:center;" | 0−2 | style="text-align:center;" |'''0−5''' |- |[[Evrópudeildin]] | Önnur umferð |[[PFC Ludogorets Razgrad]] | style="text-align:center;" | 1−1 | style="text-align:center;" | 0−4 | style="text-align:center;" |'''1−5''' |} [[Mynd:Benfica pendant in the Valur display cabinet (14504343571).jpg|thumb|Minjagripur frá leiknum við Benfica 1968.]] <br /> ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu ==== <small>Miðað við 20. mars 2025.</small> {{Football squad |no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Ögmundur Kristinsson]] |no2=2|nat2=ISL|pos2=DF|name2=[[Þórður Sveinn Einarsson]] |no3=4|nat3=NOR|pos3=DF|name3=[[Marius Lundemo]] |no4=7|nat4=USA|pos4=FW|name4=[[Aron Jóhannsson]] |no5=8|nat5=ISL|pos5=FW|name5=[[Jónatan Ingi Jónsson]] |no6=9|nat6=DNK|pos6=FW|name6=[[Patrick Pedersen]] |no7=10|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Kristinn Freyr Sigurðsson]] |no8=11|nat8=ISL|pos8=MF|name8=[[Sigurður Egill Lárusson]] |no9=12|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Tryggvi Hrafn Haraldsson]] |no10=14|nat10=ISL|pos10=MF|name10=[[Tómas Bent Magnússon]] |no11=15|nat11=ISL|pos11=DF|name11=[[Hólmar Örn Eyjólfsson]] |no12=16|nat12=ISL|pos12=DF|name12=[[Gísli Laxdal Unnarsson]] |no13=17|nat13=ISL|pos13=FW|name13=[[Lúkas Logi Heimisson]] |no14=18|nat14=SWE|pos14=MF|name14=[[Albin Skoglund]] |no15=19|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Orri Hrafn Kjartansson]] |no16=20|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Orri Sigurður Ómarsson]] |no17=21|nat17=ISL|pos17=DF|name17=[[Jakob Franz Pálsson]] |no18=21|nat18=NOR|pos18=DF|name18=[[Markus Lund Nakkim]] |no19=23|nat19=ISL|pos19=MF|name19=[[Birkir Heimisson]] |no20=24|nat20=ISL|pos20=FW|name20=[[Hörður Ingi Gunnarsson]] |no21=30|nat21=ISL|pos21=FW|name21=[[Elmar Freyr Hauksson]] |no22=|nat22=ISL|pos22=MF|name22=[[Bjarni Mark Antonsson]] |no23=|nat23=ISL|pos23=GK|name23=[[Flóki Skjaldarson]] |no24=|nat24=ISL|pos24=MF|name24=[[Kristján Oddur Kristjánsson]] |no25=|nat25=ISL|pos25=GK|name25=[[Stefán Þór Ágústsson]] |no26=|nat26=ISL|pos26=DF|name26=[[Ólafur Flóki Stephensen]]}} [[Mynd:Valur-fram.jpeg|thumb|Valur varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla 2007, það tímabil lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli, enda stóð endurnýjun yfir á Hlíðarendasvæðinu. Helgi Sigurðsson sést hér í forgrunni og fyrir aftan er Pálmi Rafn Pálmason.]] ==== Úti á láni ==== {{Fs start}} {{Fs player|no=|nat=Iceland|pos=DF |name=[[Þorsteinn Aron Antonsson]]|other=leikur með [[HK|Handknattleiksfélag Kópavogs]] út tímabilið 2024.}} {{fs end}} ==== Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina ==== {| class="wikitable" |+ ''Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina'' ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti |- |'''1915''' |3 |'''1936''' |'''1''' |'''1957''' |3 |'''1978''' |'''1''' |'''1999''' |9 |'''2020''' |'''1''' |- |'''1916''' |3 |'''1937''' |'''1''' |'''1958''' |3 |'''1979''' |3 |'''2000''' |''2. sæti í 1. deild'' |'''2021''' |5 |- |'''1917''' |3 |'''1938''' |'''1''' |'''1959''' |4 |'''1980''' |'''1''' |'''2001''' |9 |'''2022''' |6 |- |'''1918''' |3 |'''1939''' |'''4''' |'''1960''' |4 |'''1981''' |5 |'''2002''' |''1. sæti í 1. deild'' |'''2023''' |2 |- |'''1919''' |4 |'''1940''' |'''1''' |'''1961''' |3 |'''1982''' |5 |'''2003''' |10 |'''2024''' |3 |- |'''1920''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1941''' |2 |'''1962''' |2 |'''1983''' |5 |'''2004''' |''1. sæti í 1. deild'' | | |- |'''1921''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1942''' |'''1''' |'''1963''' |3 |'''1984''' |2 |'''2005''' |2* | | |- |'''1922''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1943''' |''1'' |''1964'' |4 |''1985'' |''1'' |''2006'' |3 | | |- |''1923'' |3 |''1944'' |''1'' |''1965'' |5* |''1986'' |2 |''2007'' |''1'' | | |- |''1924'' |4 |''1945'' |''1'' |''1966'' |''1'' |''1987'' |''1'' |''2008'' |5 | | |- |''1925'' |4 |''1946'' |3 |''1967'' |''1'' |''1988'' |2* |'''2009''' |8 | | |- |''1926'' |5 |''1947'' |2 |''1968'' |3 |''1989'' |5 |''2010'' |7 | | |- |''1927'' |2 |''1948'' |3 |''1969'' |5 |''1990'' |4* |''2011'' |5 | | |- |''1928'' |2 |''1949'' |3 |''1970'' |5 |''1991'' |4* |''2012'' |8 | | |- |''1929'' |2 |''1950'' |5 |''1971'' |5 |''1992'' |4* |''2013'' |5 | | |- |''1930'' |''1'' |''1951'' |2 |''1972'' |5 |''1993'' |6 |'''2014''' |5 | | |- |''1931'' |2 |''1952'' |4 |''1973'' |2 |''1994'' |4 |''2015'' |5* | | |- |''1932'' |2 |''1953'' |2 |''1974'' |3* |''1995'' |7 |''2016'' |5* | | |- |''1933'' |''1'' |''1954'' |4 |''1975'' |3 |''1996'' |5 |''2017'' |''1'' | | |- |''1934'' |2 |''1955'' |3 |''1976'' |''1*'' |''1997'' |8 |''2018'' |''1'' | | |- |''1935'' |'''1''' |'''1956''' |'''1''' |'''1977''' |2* |'''1998''' |8 |'''2019''' |6 | | |} ''<small>Stjörnumerkt ár vannst bikarkeppni karla í knattspyrnu.</small>'' <br /> ==== Gullskórinn ==== Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni efstu deildar í knattspyrnu karla allar götur frá 1917, þess ber þó að geta að engin gögn eru til um markahæstu leikmenn íslandsmótsins frá 1920 og til og með 1934. Eftirtaldir Valsmenn hafa hreppt hnossið:<ref name=":0">{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|title=Markahæstu leikmenn í landsdeildum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21|archive-date=2021-02-13|archive-url=https://web.archive.org/web/20210213092757/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|url-status=dead}}</ref> {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Timabil ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Mörk |- |1935 |Magnús Bergsteinsson |3 |- |1936 |Óskar Jónsson |5 |- |1937 |Óskar Jónsson |3 |- |1938 |Magnús Bergsteinsson* |3 |- |1940 |Sigurpáll Jónsson* |4 |- |1942 |Ellert Sölvason |6 |- | rowspan="3" |1944 |Sveinn Sveinsson |2 |- |Sveinn Helgason |2 |- |Jóhann Eyjólfsson |2 |- | rowspan="2" |1947 |[[Albert Guðmundsson]] |3 |- |Einar Halldórsson |3 |- |1950 |Halldór Halldórsson |3 |- |1967 |[[Hermann Gunnarsson]] |12 |- |1968 |Reynir Jónsson* |8 |- |1973 |[[Hermann Gunnarsson]] |17 |- |1976 |[[Ingi Björn Albertsson]] |16 |- |1980 |Matthías Hallgrímsson |13 |- |'''1983''' |'''Ingi Björn Albertsson''' |'''14''' |- |1988 |Sigurjón Kristjánsson |13 |- |2015 |Patrick Pedersen |13 |- |2018 |Patrick Pedersen |18 |} <small>Stjörnumerktir leikmenn deildu titlinum með öðrum. Tímabilið 1983 varð Ingi Björn Albertsson fyrsti leikmaður í efstu deild karla til þess að skora 100 mörk í efstu deild. Hann náði þessum áfanga í leik gegn KR þann 18. júní. Ingi er einn sex leikmanna til að skora yfir 100 mörk í efstu deild og næst markahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu. Patrick Pedersen hefur jafnframt skorað yfir 100 mörk í efstu deild.</small> ==== Þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu ==== {{col-begin}} {{col-2}} *{{ISL}} [[Guðmundur H. Pétursson]] (1930) *{{ISL}} [[Reidar Sörensen]] (1933–35) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1935–37) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] & {{SKO}} [[Robert Jack]] (1937–38) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1938) *{{SKO}} [[Joe Devine]] (1939) *{{SKO}} [[Joe Devine]] (1948) *{{ISL}} [[Hermann Hermannsson]] (1955) *{{ISL}} [[Óli B. Jónsson]] (1967–68) *{{USSR}} [[Yuri Illichev]] (1973–74), (1976–77) *{{HUN}} [[Nemes Gyula]] (1978–79) *{{GER}} [[Volker Hofferbert]] (1980) *{{GER}} [[Klaus-Jürgen Hilpert]] (1982) *{{GER}} [[Claus Peter]] (1982–83) *{{SKO}} [[Ian Ross]] (1984–87) *{{ISL}} [[Hörður Helgason]] (1988–89) *{{ISL}} [[Guðmundur Þorbjörnsson]] (1989) {{col-2}} *{{ISL}} [[Ingi Björn Albertsson]] (1990–91) *{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1992–93) *{{ISL}} [[Sigurður Dagsson]] (1996) *{{ISL}} [[Sigurður Grétarsson]] (1996) *{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1997–99) *{{ISL}} {{BIH}} [[Ejub Purišević]] (2000–01) *{{ISL}} [[Þorlákur Árnason]] (2002–03) *{{ISL}} [[Njáll Eiðsson]] (2004) *{{ISL}} [[Willum Þór Þórsson]] (okt. 2004 – júlí 2009) *{{ISL}} [[Atli Eðvaldsson]] (júli- sept. 2009) *{{ISL}} [[Gunnlaugur Jónsson]] (sept. 2009 – sept. 2010) *{{ISL}} [[Kristján Guðmundsson]] (sept. 2010 – okt. 2012) *{{ISL}} [[Magnús Gylfason]] (okt. 2012 –okt. 2014) *{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (okt. 2014-okt. 2019) *{{ISL}} [[Heimir Guðjónsson]] (okt. 2019- júlí 2022) *{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (júlí 2022-október 2022) *{{ISL}} [[Arnar Grétarsson]] (nóvember 2022-ágúst 2024) *{{SRB}}[[Srdjan Tufegdzic]] (ágúst 2024-???){{Col-end}} === Konur === ==== Á Íslandi ==== Sömu sögu er að segja af kvennaliði Vals og karlaliði, þ.e. kvennadeild Vals í knattspyrnu er einnig sú næst sigursælasta á landinu m.t.t. sigra á Íslandsmóti. Fyrsti sigur liðsins í Íslandsmótinu kom [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]] og eru þeir orðnir ellefu talsins<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/fotbolti/titlar.aspx|title=Fótbolti - Titlar - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>, sá síðasti vannst sumarið [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]].<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19401/2019/09/21/valur-islandsmeistari-kvenna-i-knattspyrnu.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/valur-islandsmeistari-kvenna-i-fotbolta|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í fótbolta|date=2019-09-21|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Fyrsti bikartitillinn kom í hús árið 1984 og hefur ekkert annað lið unnið bikarkeppnina jafn oft og Valskonur, en þær hafa sigrað keppnina alls 13 sinnum.<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> Frá [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2004|2004]] til [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2008|2008]], undir stjórn [[Elísabet Gunnarsdóttir|Elísabetar Gunnarsdóttur]] og með [[Margrét Lára Viðarsdóttir|Margréti Láru Viðarsdóttur]] í fararbroddi sigraði liðið [[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|Íslandsmótið]] fjórum sinnum af fimm mögulegum skiptum. Árin 2009-2011 þjálfaði [[Freyr Alexandersson]] liðið með góðum árangri, en þegar Freyr hætti þjálfun liðsins tóku mögur ár við - í samanburði við mikinn árangur áranna á undar. [[Pétur Pétursson]] tók við liðinu 2017 og þjálfaði liðið til 2024, en undir stjórn Péturs vann liðið fjóra Íslandsmeistaratitla. Núverandi þjálfarar liðsins eru Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson. ==== Í Evrópukeppnum ==== Valur hefur náð fínum árangri í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, en besti árangur félagsins í meistaradeild kvenna í knattspyrnu náðist tímabilið 2005-06, þegar liðið komst í 8-liða úrslit, þá undir stjórn fyrrnefndar Elísabetar. Tímabilin 2005-06, 2007-08 og 2008-09 var Margrét Lára Viðarsdóttir markahæsti leikmaður keppninnar. {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | '''Úrslit''' |- | rowspan="7" |2005-06 | rowspan="7" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Røa Idrettslag |4-1 |''n/a'' |'''4-1''' |- |United Jakobstad |2-1 |''n/a'' |'''2-1''' |- |Pärnu FC |8-1 |''n/a'' |'''8-1''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Djurgården/Älvsjö<br /> |1-2 |''n/a'' |'''1-2''' |- |ZFK Masinac Classic Niš |3-0 |''n/a'' |'''3-0''' |- |Alma KTZH<br /> |8-0 |''n/a'' |'''8-0''' |- |Átta liða úrslit |Turbine Potsdam |1-8 |11-1 |'''2-19''' |- | rowspan="6" |2007-08 | rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Honka |2–1<br /> |''n/a'' |'''2–1''' |- |KÍ Klaksvík |6–0<br /> |''n/a'' |'''6–0''' |- |ADO Den Haag |5–1<br /> |''n/a'' |'''5–1''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Frankfurt |3–1<br /> |''n/a'' |'''3–1''' |- |Rapide Wezema |4–0<br /> |''n/a'' |'''4-0''' |- |Everton |3–1<br /> |''n/a'' |'''3–1''' |- | rowspan="6" |2008-09 | rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Cardiff City LFC |8–1 |''n/a'' |'''8–1''' |- |FC FK Slovan Duslo Šaľa |6–2 |''n/a'' |'''6–2''' |- |Maccabi Holon |9-0 |''n/a'' |'''9-0''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Umeå IK |1-5 |''n/a'' |'''1-5''' |- |ASD CF Bardolino |2–3 |''n/a'' |'''2–3''' |- |Alma KTZH |8-0 |''n/a'' |'''8-0''' |- |2009-10 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Torres |1-2 |1-4 |''2-6'' |- |2010-11 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Rayo Vallecano |1-1 |0-3 |''1-4'' |- |2011-12 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Glasgow City |0-3 |1-1 |''1-4'' |} ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í knattspyrnu ==== <small>Miðað við 20. mars 2024.</small> {{Football squad |no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Fanney Inga Birkisdóttir]] |no2=2|nat2=USA|pos2=DF|name2=[[Hailey Whitaker]] |no3=3|nat3=ISL|pos3=DF|name3=[[Arna Eiríksdóttir]] |no4=7|nat4=ISL|pos4=DF|name4=[[Elísa Viðarsdóttir]] |no5=8|nat5=USA|pos5=MF|name5=[[Katherine Amanda Cousins]] |no6=9|nat6=ISL|pos6=FW|name6=[[Amanda Jacobsen Andradóttir]] |no7=10|nat7=ISL|pos7=DF|name7=[[Berglind Rós Ágústsdóttir]] |no8=11|nat8=ISL|pos8=FW|name8=[[Anna Rakel Pétursdóttir]] |no9=13|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Karen Guðmundsdóttir]] |no10=14|nat10=ISL|pos10=FW|name10=[[Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir]] |no11=15|nat11=ISL|pos11=FW|name11=[[Snæfríður Eva Eiríksdóttir]] |no12=16|nat12=ISL|pos12=MF|name12=[[Bryndís Eiríksdóttir]] |no13=17|nat13=ISL|pos13=MF|name13=[[Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir]] |no14=18|nat14=ISL|pos14=MF|name14=[[Glódís María Gunnarsdóttir]] |no15=20|nat15=ISL|pos15=DF|name15=[[Íris Dögg Gunnarsdóttir]] |no16=21|nat16=ISL|pos16=GK|name16=[[Lillý Rut Hlynsdóttir]] |no17=22|nat17=ISL|pos17=FW|name17=[[Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir]] |no18=23|nat18=ISL|pos18=FW|name18=[[Fanndís Friðriksdóttir]] |no19=24|nat19=ISL|pos19=FW|name19=[[Ísabella Sara Tryggvadóttir]] |no20=27|nat20=ISL|pos20=FW|name20=[[Helena Ósk Hálfdánardóttir]] |no21=28|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Kolbrá Una Kristinsdóttir]] |no22=29|nat22=ISL|pos22=FW|name22=[[Jasmín Erla Ingadóttir]] |no23=40|nat23=ISL|pos23=DF|name23=[[Málfríður Erna Sigurðardóttir]] |no24=|nat24=ISL|pos24=MF|name24=[[Eva Stefánsdóttir]]}} ==== Gengi meistaraflokks kvenna í knattspyrnu í gegnum tíðina ==== {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Tímabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Tímabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Timabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti |- |''1977'' |3 |''1987'' |2* |''1997'' |3 |''2007'' |''1'' |''2017'' |3 |- |''1978'' |''1'' |''1988'' |''1*'' |''1998'' |2 |''2008'' |''1'' |''2018'' |3 |- |''1979'' |2 |''1989'' |''1'' |''1999'' |3 |''2009'' |'''1*''' |''2019'' |''1'' |- |''1980'' |2 |''1990'' |3* |''2000'' |5 |''2010'' |''1*'' |''2020'' |2 |- |''1981'' |3 |''1991'' |2 |''2001'' |4* |''2011'' |2* |''2021'' |''1'' |- |''1982'' |2 |''1992'' |3 |''2002'' |3 |''2012'' |4 |''2022'' |''1'' |- |''1983'' |2 |''1993'' |4 |''2003'' |3* |''2013'' |2 |''2023'' |'''1''' |- |'''1984''' |''Riðlakeppni*'' |'''1994''' |3 |''2004'' |''1'' |''2014'' |7 | colspan="2" rowspan="3" | |- |''1985'' |3* |''1995'' |2* |''2005'' |2 |''2015'' |7 |- |''1986'' |''1*'' |''1996'' |4 |''2006'' |''1*'' |''2016'' |3 |}<small>Sumarið 2008 skoraði Valsliðið 91 mark á Íslandsmótinu og bætti eigið met frá árinu áður um 3 mörk.</small> ==== Gullskórinn ==== Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni tímabilsins í efstu deild kvenna frá árinu 1981. Eftirfarandi Valskonur hafa hreppt gullskóinn:<ref name=":0" /> {| class="wikitable" |+Gullskórinn ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Mörk |- |1986 |Kristín Arnþórsdóttir |22 |- |1987 |Ingibjörg Jónsdóttir |16 |- |1988 |Bryndís Valsdóttir |12 |- |1989 |Guðrún Sæmundsdóttir |12 |- |1999 |Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir |20 |- |2005 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |23 |- |2006 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |34 |- |''2007'' |[[Margrét Lára Viðarsdóttir|''Margrét Lára Viðarsdóttir'']] |''38'' |- |2008 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |32 |- |2009 |[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]] |23 |- |2010 |[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]] |23 |- |2012 |[[Elín Metta Jensen]] |18 |- |2023 |Bryndís Arna Níelsdóttir |14+1 |} <br /><small>Tímabilið 2007 skoraði Margrét Lára Viðarsdóttir 38 mörk í aðeins 16 leikjum, eða 2,4 mörk að meðaltali í hverjum leik. Hvorki fyrr né síðar hefur leikmaður í efstu deild karla eða kvenna skorað fleiri mörk á sama tímabili.</small> <small>Tímabilið 2023 skoraði Bryndís Arna Níelsdóttir 14 mörk í fyrri hluta deildarinnar og eitt mark í efri hluta deildarinnar.</small> == Handknattleikur == === Karlar === ==== Á Íslandi ==== Handknattleiksdeild Vals á sér langa sögu innan handboltans á Íslandi, félagið hefur skipað sér með þeim sigursælustu í íþróttinni hérlendis og er hefur ekkert lið unnið Íslandsmótið né bikarkeppnina í handbolta jafn oft og Valur karlamegin, Karlalið Vals tók þátt í fyrsta Íslandsmótinu í handbolta, tímabilið [[Handknattleiksárið 1939-40|1939-40]] og stóð uppi sem sigurvegari, eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlinum. Þegar hefðbundnu deildafyrirkomulagi var komið á tímabilið [[Handknattleiksárið 1947-48|1947-1948]] voru Valsarar vitaskuld með og gott betur en allar götur síðan hefur Valur átt lið í efstu deild karla í handknattleik. Með Val hafa margir fræknir handknattleiksmenn leikið, ber þar helst að nefna silfurverðlaunahafa Íslands á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum í Peking]] árið 2008, þá [[Snorri Steinn Guðjónsson|Snorra Stein Guðjónsson]] og [[Ólafur Indriði Stefánsson|Ólaf Stefánsson]]. Að auki má nefna [[Guðmundur Hrafnkelsson|Guðmund Hrafnkelsson]], [[Valdimar Grímsson]], [[Roland Valur Eradze|Roland Val Eradze]] og [[Dagur Sigurðsson|Dag Sigurðsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er Óskar Bjarni Óskarsson og honum til aðstoðar er Anton Rúnarsson. Hlynur Morthens er markmannsþjálfari liðsins og Jón Gunnar Kristjánsson sjúkraþjálfari. ==== Í Evrópukeppnum ==== Í byrjun áttunda áratugar síðasta aldar varð til hin svokallaða „mulningsvél“ en höfundur hennar er talinn vera Reynir Ólafsson sem tók við þjálfun karlaliðs Vals árið 1970. Hann mun strax hafist handa við að bæta varnarleik liðsins sem þótti ekki góður. Reyni tókst vel að gera þær lagfæringar sem þurfti og fljótlega þótti Valsvörnin óárennileg og fékk fyrir vikið fyrrgreint viðurnefni. „Mulningsvélin“ náði þó ekki að skila Íslandsbikarnum heim á Hlíðarenda fyrr en 1973 en það ár varð kvennalið Vals einnig Íslandsmeistari og því um stórt ár að ræða hjá handknattleiksfólki Vals. „Mulningsvélin“ varð síðan Íslandsmeistari þrjú ár í röð 1977, 1978 og 1979, þótt nokkuð hafi verið farið að kvarnast úr hópnum undir það síðasta. Stærsta afrek „Mulningsvélarinnar“ var án efa að komst í úrslit í Evrópukeppni meistaraliða árið 1980. Frækilegir sigrar unnust á leiðinni í úrslit, m.a. voru spænsku meistararnir í Atlético Madrid lagðir að velli í undanúrslitum. Eftir þriggja marka tap ytra í fyrri leiknum, 24:21, vann Valur heimaleikinn sem fram fór í Laugardalshöll snemma árs 1980, 18:15, í einum eftirminnilegasta handboltaleik sem þar hefur farið fram. Stefán Gunnarsson skoraði 18. og síðasta markið og Ólafur Benediktsson fór á kostum í markinu og átti ekki hvað sístan þátt í að Valsliðið náði að tryggja sér þriggja marka sigur sem nægði til að komast í úrslit. Þegar kom að úrslitaleiknum við þýska liðið Grosswallstadt ákvað Valur að selja heimaleikjaréttinn af fjárhagsástæðum. Úrslitaleikurinn var háður í Ólympíuhöllinni í München og tapaðist, 21:12. Valsmenn komust nærri því að leika afrek sitt eftir tímabilið 2016-17 og komast í úrslitaleik í Evrópukeppni, en þá duttu þeir út í undanúrslitum áskorendabikars Evrópu í handknattleik. Árið 2024 sigruðu Valsmenn Evrópubikarkeppni í handknattleik og urðu þar með fyrsta íslenska liðið í boltaíþrótt til þess að sigra Evrópukeppni. {| class="wikitable" |+Árangur Karlaliðs Vals í Evrópukeppnum ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Úrslit |- |[[Handknattleiksárið 1973-74|1973-74]] |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Vfl Gummersbach |10-11 |8-16 |''18-27'' |- | rowspan="2" |1976-77 | rowspan="2" |Evrópukeppni Bikarhafa |32-liða úrslit |HC Red Boys Differdange |25-11 |29-12 |''54-23'' |- |16-liða úrslit |WKS Slask Wroclaw |20-22 |18-22 |''38-44'' |- | rowspan="2" |1977-78 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |Kyndil |23-15 |30-16 |''53-31'' |- |16-liða úrslit |Honvéd Budapest |23-35 |25-22 |''48-57'' |- | rowspan="2" |1978-79 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |IL Refstad |14-12 |14-16 |''28-28(ú)'' |- |16-liða úrslit |Dinamo Bucharest |19-25 |20-20 |''39-45'' |- | rowspan="4" |1979-80 | rowspan="4" |Evrópukeppni Meistaraliða |16-liða úrslit |Brentwood |32-19 |38-14 |''70-33'' |- |8-liða úrslit |IK Drott |18-19 |18-16 |''36-35'' |- |Undanúrslit |[[Atlético Madrid]] |18-15 |21-14 |'''36-32''' |- |Úrslit |Grosswallstadt | colspan="3" | ''12-21'' |- |1984-85 |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Ystad |20-17 |19-23 |''39-40'' |- | rowspan="2" |1985-86 | rowspan="2" |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Kolbotn |22-20 |18-20 |''40-40(ú)'' |- |16-liða úrslit |Lugi |16-22 |15-15 |''31-37'' |- |1986-87 |IHF-Bikarinn |1. Umferð |Urædd |14-16 |20-25 |''34-41'' |- | rowspan="3" |1988-89 | rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kyndil |27-26 |24-17 |''51-43'' |- |16-liða úrslit |ZMC Amicitia Zurich |16-15 |25-22 |''41-38'' |- |8-liða úrslit |SC Magdeburg |22-16 |15-21 |''37-37(ú)'' |- | rowspan="2" |1989-90 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kyndil |29-14 |26-27 |''55-41'' |- |16-liða úrslit |Rába ETO Györ |21-31 |23-29 |''44-60'' |- |1990-91 |Evrópukeppni Bikarhafa |1. Umferð |Sandefjord |22-20 |21-25 |''43-45'' |- | rowspan="3" |1991-92 | rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |IK Drott |27-24 |28-27 |''55-51'' |- |16-liða úrslit |Hapoel Rishon Lezion |25-20 |27-28 |''52-48'' |- |8-liða úrslit |FC Barcelona |19-23 |15-27 |''34-50'' |- | rowspan="3" |1992-93 | rowspan="3" |Evrópukeppni Bikarhafa |1. Umferð |Stavanger |24-22 |34-25 |''58-47'' |- |16-liða úrslit |Klaipeda |28-24 |21-22 |''49-46'' |- |8-liða úrslit |TUSSEM Essen |27-25 |14-23 |''41-48'' |- | rowspan="2" |1993-94 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Tatra Koprivnice |22-18 |23-23 |''45-41'' |- |16-liða úrslit |HK Sandefjord |25-22 |21-24 |''46-46(ú)'' |- |1994-95 |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kolding |22-26 |27-27 |''49-53'' |- | rowspan="2" |1995-96 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |CSKA Moskva |23-23 |21-20 |''44-43'' |- |16-liða úrslit |ABC Braga |25-23 |25-29 |''50-52'' |- |1996-97 |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Shakhtar Donetsk |20-19 |16-27 |''36-46'' |- |2004-05 |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Grasshopper Zurich |28-28 |21-23 |''49-51'' |- | rowspan="3" |2005-06 | rowspan="3" |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |HC Tbilisi |51-15 |47-13 |''98-28'' |- |2. Umferð |Sjunda |28-31 |33-27 |'''61-58''' |- |3. Umferð |Skövde |24-22 |28-35 |'''52-57''' |- | rowspan="7" |2007-08 | rowspan="7" |Meistaradeildin |Forkeppni |Viking Malt |28-19 |33-24 |'''61-43''' |- | rowspan="6" |Riðlakeppni |Celje Lasko | |24-34 | rowspan="6" |4. sæti í riðli |- |Vfl Gummersbach |24-33 | |- |MKB Veszprém | |28-41 |- |Celje Lasko |29-28 | |- |Vfl Gummersbach | |22-34 |- |MKB Veszprém |24-31 | |- | rowspan="4" |2016-17 | rowspan="4" |Áskorendabikar EHF |32-liða úrslit |Haslum Handballklubb |31–24<br /> |25–25<br /> |'''56-49''' |- |16-liða úrslit |RK Partizan 1949 |21–21<br /> |24–24<br /> |'''45-45''' |- |8-liða úrslit |RK Sloga Požega |30–27<br /> |29–26<br /> |'''59-53''' |- |Undanúrslit |AHC Potaissa Turda<br /> |30–22<br /> |23–32<br /> |'''53-54''' |- | rowspan="7" |2023-24 | rowspan="7" |Evrópubikarkeppni EHF |1. umferð |Granytas Karis |27–24<br /> |33–28<br /> |'''60-52''' |- |2. umferð |Pölva Serviti |32–29<br /> |39–28<br /> |'''71-57''' |- |3. umferð |HC Motor Zaporizhzhia |35–31<br /> |33–28<br /> |'''68-59''' |- |16-liða úrslit |HC Metaloplastika Elixir Šabac<br /> |27–26<br /> |30–28<br /> |'''57-54''' |- |8-liða úrslit |CSA Steaua Bucuresti<br /> |36–30<br /> |36–35<br /> |'''72-65''' |- |Undanúrslit |CS Minaur Baia Mare<br /> |30–24<br /> |36–28<br /> |'''66-52''' |- |Úrslit |Olympiacos<br /> |30–26<br /> |27–31<br /> |'''57-57 (5-4 e. vítakastkeppni)''' |} ====Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í handknattleik==== :''Tímabilið 2024-2025.'' {{Col-begin}} {{Col-2}} ;Markverðir *1 [[Björgvin Páll Gústafsson]] *12 [[Jens Sigurðarson]] *31 [[Arnar Þór Fylkisson]] ;Hornamenn *7 [[Úlfar Páll Monsi Þórðarsson]] *10 [[Daníel Örn Guðmundsson]] *19 [[Kristófer Máni Jónasson]] *20 [[Daníel Montoro]] *25 [[Allan Nordberg]] ;Línumenn *3 [[Þorgils Jón Svölu-Baldursson]] *18 [[Þorvaldur Örn Þorvaldsson]] *29 [[Miodrag Corsovic]] *88 [[Andri Finnsson]] {{Col-2}} ;Skyttur *5 [[Agnar Smári Jónsson]] *6 [[Alexander Pettersson]] *14 [[Ísak Gústafsson]] *15 [[Gunnar Róbertsson]] *17 [[Bjarni í Selvindi]] ;Miðjumenn *6 [[Viktor Sigurðsson]] *23 [[Róbert Aron Hostert]] *24 [[Magnús Óli Magnússon]] {{Col-end}} === Konur === ==== Á Íslandi ==== Árið 1947 voru kvennaflokkar Vals settir á legg og fljótlega eftir það hófust æfingar í handknattleik þeirra á meðal. Það var hinsvegar ekki fyrr en á sjöunda áratug 20. aldar sem félagið hrósaði fyrst sigri á Íslandsmótinu í handknattleik, nánar tiltekið 1962. Þá hófst sannkallað blómaskeið þar sem Valskonur urðu meistarar ellefu sinnum á þrettán árum, þar af sex ár í röð frá 1964 til og með 1969. Þjálfari liðsins á þessum árum var Þórarinn Eyþórsson og meðal leikmanna Vals á þessum árum var ein öflugasta handknattleikskona landsins, fyrr og síðar, [[Sigríður Sigurðardóttir]], fyrirliði íslenska landsliðsins sem varð Norðurlandameistari 1964. Sama ár var Sigríður kjörin [[íþróttamaður ársins]] af Samtökum íþróttafréttamanna, sú fyrsta úr röðum handknattleiksmanna og varð einnig fyrsta konan til að hreppa verðlaunin. Alls hefur kvennalið félagsins unnið Íslandsmótið 17 sinnum nú síðast tímabilið [[Handknattleiksárið 2018|2018-2019.]] Núverandi þjálfari liðsins er Ágúst Þór Jóhannsson en honum til aðstoðar er Dagur Snær Steingrímsson. Björg Elín Guðmundsdóttir er liðsstjóri, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir sjúkraþjálfari og Hlynur Morthens markmannsþjálfari liðsins. ==== Í Evrópukeppnum ==== Rétt eins og hjá karlaliði Vals í handknattleik er um auðugan garð að gresja þegar litið er á árangur handknattleikskvenna í Val m.t.t. Evrópukeppna, ber þar helst að nefna tímabilið 2005-06, en þá komust Valsstúlkur í undanúrslit Áskorendabikars EHF, eftir sigra gegn grísku og svissnesku liði. {| class="wikitable" ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Samanlagt |- | [[2004–05 Women's EHF Cup|2004–05]] | EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Fyrsta umferð |[[Önnereds HK]] | style="text-align:center;"| 24–35 | style="text-align:center;"| 26–30 | style="text-align:center;"| '''50–65''' |- | rowspan="3" | [[2005–06 Women's EHF Challenge Cup|2005–06]] | rowspan="3" |Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|16-liða úrslit |[[HC Athinaikos Athens]] | style="text-align:center;"| 37–29 | style="text-align:center;"| 24–26 | style="text-align:center;"| '''61–55''' |- | style="text-align:center;"|8-liða úrslit |[[LC Brühl Handball]] | style="text-align:center;"| 25–21 | style="text-align:center;"| 32–27 | style="text-align:center;"| '''57–48''' |- | style="text-align:center;"|Undanúrslit |[[CSU Neptun Constanța|CSU Tomis Constanța]] | style="text-align:center;"| 35–28 | style="text-align:center;"| 25–37 | style="text-align:center;"| '''60–65''' |- | rowspan="3" | [[2007–08 Women's EHF Challenge Cup|2007–08]] | rowspan="3" |Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[ŽORK Napredak Kruševac]] | style="text-align:center;"| 40–18 | style="text-align:center;"| 34–20 | style="text-align:center;"| '''74–38''' |- | style="text-align:center;"|16-liða úrslit |[[ŽRK Radnički Kragujevac|RK Lasta Radnički Petrol Beograd]] | style="text-align:center;"| 31–30 | style="text-align:center;"| 31–26 | style="text-align:center;"| '''62–56''' |- | style="text-align:center;"|8-liða úrslit |[[Mérignac Handball]] | style="text-align:center;"| 24–23 | style="text-align:center;"| 30–36 | style="text-align:center;"| '''54–58''' |- | rowspan="2" | [[2010–11 Women's EHF Cup|2010–11]] | rowspan="2" |EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Fyrsta umferð |[[IUVENTA Michalovce]] | style="text-align:center;"| 26–21 | style="text-align:center;"| 30–30 | style="text-align:center;"| '''56–51''' |- | style="text-align:center;"|Önnur umferð |[[VfL Oldenburg (handball)|VfL Oldenburg]] | style="text-align:center;"| 28–26 | style="text-align:center;"| 25–36 | style="text-align:center;"| '''53–62''' |- | rowspan="2" | [[2012–13 Women's EHF Cup|2012–13]] | rowspan="2" |EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Önnur umferð |[[CE Handbol Marítim|Valencia Aicequip]] | style="text-align:center;"| 37–25 | style="text-align:center;"| 27–22 | style="text-align:center;"| '''64–47''' |- | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[HC Zalău]] | style="text-align:center;"| 24–23 | style="text-align:center;"| 21–22 | style="text-align:center;"| '''45–45''' |- | rowspan="2" | [[2018–19 Women's EHF Challenge Cup|2018–19]] | rowspan="2" | Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[HV Quintus|Virto / Quintus]] | style="text-align:center;"| 20–21 | style="text-align:center;"| 20–24 | style="text-align:center;"| '''40–45''' |- |} ====Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í handknattleik==== :''Tímabilið 2023-2024'' {{Col-begin}} {{Col-2}} ;Markverðir *1 [[Arna Sif Jónsdóttir]] *3 [[Sara Helgadóttir]] *12 [[Hafdís Renötudóttir]] ;Hornamenn *2 [[Sigríður Hauksdóttir]] *4 [[Arna Karítas Eiríksdóttir]] *5 [[Ásthildur Þórhallsdóttir]] *8 [[Kristbjörg Erlingsdóttir]] *9 [[Lilja Ágústsdóttir]] *10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]] *19 [[Auður Ester Gestsdóttir]] *21 [[Ásrún Inga Arnardóttir]] ;Línumenn *6 [[Hildur Björnsdóttir]] *11 [[Ágústa Rún Jónasdóttir]] *17 [[Anna Úrsúla Guðmundsdóttir]] *18 [[Hildigunnur Einarsdóttir]] {{Col-2}} ;Skyttur *10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]] *24 [[Mariam Eradze]] *25 [[Thea Imani Sturludóttir]] *35 [[Lovísa Thompson]] ;Miðjumenn *13 [[Ásdís Þóra Ágústsdóttir]] *7 [[Morgan Marie Þorkelsdóttir]] *15 [[Guðrún Hekla Traustadóttir]] *33 [[Elín Rósa Magnúsdóttir]] {{Col-end}} == Körfuknattleikur == === Karlar === Körfuknattleiksdeild Vals má rekja aftur til ársins 1970 þegar K.F.R. sameinaðist Val. Tíu árum eftir sameininguna komu fyrstu stóru titlarnir í hús þegar Valur vann Íslandsmótið í Körfuknattleik árið 1980. Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn 1979-1980 með sigri á KR 17. mars 1980. Bandaríkjamaðurinn [[Tim Dwyer]] stýrði liðinu til sigurs en hann var þá spilandi þjálfari. Tim Dwyer var jafnframt valinn besti erlendi leikmaðurinn þetta tímabil.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1511653|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í körfuknattleik ==== {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" style="background: red; color: white;" | Leikmannahópur Vals í körfuknattleik karla |- ! style="background: white; color: black;" | Leikmenn ! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar |- | {| class="wikitable sortable" !Staða !<abbr>Nr.</abbr> ! !Nafn !Hæð !Fæðingardagur |- |Framherji |13 |{{ISL}} |[[Kristófer Acox]] |197 cm |13-10-1993 |- |Bakvörður |1 |{{ISL}} |Símon Tómasson |185 cm |29-04-2003 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Jóhannes Ómarsson |196 cm |06-05-2005 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Ástþór Atli Svalason |190 cm |01-03-2002 |- |Bakvörður |6 |{{ISL}} |Benedikt Blöndal |188 cm |05-10-1993 |- |Bakvörður |10 |{{ISL}} |Kári Jónsson |192 cm |27-08-1997 |- |Bakvörður |14 |{{ISL}} |Egill Jón Agnarsson |190 cm |01-01-2002 |- |Bakvörður |20 |{{ISL}} |Björgvin Hugi Ragnarsson |190 cm |10-03-2005 |- |Bakvörður |23 |{{ISL}} |Óðinn Þórðarson |190 cm |03-02-2005 |- |Bakvörður |24 |{{ISL}} |Hrannar Davíð Svalason | | |- |Bakvörður |26 |{{ISL}} |Finnur Tómasson |182 cm |10-05-2005 |- |Bakvörður |27 |{{ISL}} |Tómas Davíð Thomasson |180 cm |03-10-2005 |- |Bakvörður |28 |{{ISL}} |Jóhannes Reykdal Einarsson | | |- |Bakvörður |41 |{{ISL}} |Karl Kristján Sigurðarson |192 cm |18-05-2005 |- |Framherji |11 |{{ISL}} |Bóas Jakobsson |200 cm |04-12-2000 |- |Framherji |12 |{{ISL}} |Sveinn Búi Birgisson |203 cm |22-05-2002 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Sófus Máni Bender |192 cm |26-04-2003 |- |Bakvörður |20 |{{ISL}} |Ólafur Heiðar Jónsson | |01-01-2001 |- |Framherji |3 |{{ISL}} |Hjálmar Stefánsson |200 cm |05-01-1996 |- |Bakvörður |1 |{{USA}} |Joshua Jefferson |203 cm |26-06-1998 |- |Bakvörður |7 |{{ISL}} |Frank Aron Booker |192 cm |07-07-1994 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Brynjar Snær Grétarsson |185 cm |12-04-1997 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Þorgrímur Starri Halldórsson |206 cm |24-07-2003 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Daði Lár Jónsson |182 cm |23-10-1996 |- |Framherji | |{{PRT}} |Antonio Monteiro |204 cm |01-04-1989 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Kristinn Pálsson |198 cm |17-12-1997 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Benóný Svanur Sigurðsson |204 cm |11-09-2002 |} | ; Aðalþjálfari * [[Finnur Freyr Stefánsson]] ; ;Aðrir starfsmenn * Jamil Abiad * Bjartmar Birnir ---- Tímabilið 2023-24 |} === Konur === Fyrsti Íslandsmeistaratitill kvenna í körfuknattleik vannst í apríl 2019 en liðið varð einnig bikarmeistari sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19047/2019/04/28/valur-islandsmeistari-kvenna-i-korfubolta-2019.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í körfubolta 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Annar Íslandsmeistaratitill félagsins í körfuknattleik kvenna bættist í safnið árið 2021.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2021/06/02/valur-er-islandsmeistari-i-korfubolta-2021|title=Valur er Íslandsmeistari í körfubolta 2021|date=2021-06-02|website=RÚV|language=is|access-date=2021-06-06}}</ref> ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í körfuknattleik ==== {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" style="background: red; color: white;" |Leikmannahópur Vals í körfuknattleik kvenna |- ! style="background: white; color: black;" | Leikmenn ! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar |- | {| class="wikitable sortable" !Staða !<abbr>Nr.</abbr> ! !Nafn !Hæð !Fæðingardagur |- |Framherji | |{{ISL}} |Aníta Rún Árnadóttir |179 cm |29-05-1995 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Ingunn Erla Bjarnadóttir | |01-08-2005 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Sara Líf Boama | |18-05-2005 |- |Framherji | |{{ISL}} |Ásta Júlía Grímsdóttir |183 cm |22-02-2001 |- |Bakvörður | |{{USA}} |Kiana Johnson | |23-08-1993 |- |Framherji | |{{ISL}} |Kristín Alda Jörgensdóttir | |10-07-2001 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Dagbjört Dögg Karlsdóttir |168 cm |26-06-1999 |- |Framherji | |{{ISL}} |Hildur Björg Kjartansdóttir |183 cm |18-11-1994 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Nína Jenný Kristjánsdóttir |188 cm |05-09-1996 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Auður Íris Ólafsdóttir |171 cm |29-08-1992 |- |Framherji | |{{ISL}} |Jóhanna Björk Sveinsdóttir |179 cm |20-10-1989 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |[[Helena Sverrisdóttir]] | |01-11-1988 |- |Framherji | |{{ISL}} |Eydís Eva Þórisdóttir |166 cm |01-10-2000 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Lea Gunnarsdóttir | |06-08-2003 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Guðbjörg Sverrisdóttir |180 cm |10-10-1992 |- |Bakvörður |6 |{{ISL}} |Hallveig Jónsdóttir |180 cm |09-07-1995 |- |Bakvörður |8 |{{ISL}} |Tanja Kristín Árnadóttir | | |- |Bakvörður |11 |{{ISL}} |Elísabet Thelma Róbertsdóttir | | |} | ; Aðalþjálfari * Ólafur Jónas Sigurðsson ; ; Aðstoðarþjálfari * Helena Sverrisdóttir ---- Tímabilið 2020-21 |} === Þekktir leikmenn === [[Pétur Guðmundsson]] er sennilega þekktasti körfuknattleiksmaðurinn sem Valur hefur alið af sér, en Pétur lék um árabil í NBA deildinni.<ref>{{Cite web|url=https://www.isi.is/um-isi/heidursholl-isi/petur-karl-gudmundsson/|title=Pétur Karl Guðmundsson|website=www.isi.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Sem dæmi um aðra þekkta leikmenn sem hafa leikið með Val eða leika með Val má nefna [[Helena Sverrisdóttir|Helenu Sverrisdóttur]], [[Jón Arnór Stefánsson]], [[Pavel Ermolinskij|Pavel Ermolinskij,]] [[Kristófer Acox]], Kára Jónsson og Hjálmar Stefánsson.<br /> == Íþróttamaður Vals == Eftirtaldir aðilar hafa hlotið þann heiður að vera valdir íþróttamenn Vals: {{col-begin}} {{col-2}} * 1992 - [[Valdimar Grímsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998191|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1993 - [[Guðmundur Hrafnkelsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/123059/|title=ÍÞRÓTTIR Íþróttamaður Vals árið 1993 uðmundur Hrafnkelsson markmaður Vals og|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1994 - [[Dagur Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998277|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1995 - Guðrún Sæmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998339|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1996 - Jón Kristjánsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998393|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1997 - Ragnar Þór Jónsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998425|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1998 - Guðmundur Hrafnkelsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998473|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1999 - Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998561|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2000 - Kristinn Lárusson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998698|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2001 - Rósa Júlía Steinþórsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998735|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2002 - [[Sigurbjörn Hreiðarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998831|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2003 - Íris Andrésdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998067|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2004 - Berglind Íris Hansdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999335|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2005 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998889|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2006 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998989|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2007 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997957|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> {{col-2}} * 2008 - [[Katrín Jónsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/%7Ccat:%27/fullStory.php?id=70719%27|title=Katrín Jónsdóttir er íþróttamaður Vals 2008|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> * 2009 - [[Dóra María Lárusdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2009/12/31/dora_maria_ithrottamadur_vals_2009/|title=Dóra María íþróttamaður Vals 2009|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2010 - Hrafnhildur Skúladóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477548|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2011/12/31/anna_ursula_ithrottamadur_vals_2011/|title=Anna Úrsúla íþróttamaður Vals 2011|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2012 - Guðný Jenný Ásmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/gudny-jenny-ithrottamadur-vals-2012|title=Guðný Jenný íþróttamaður Vals 2012|date=2012-12-31|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/2322/2012/12/31/gudny-jenny-asmundsdottir-ithrottamadur-vals-2012.aspx|title=Guðný Jenný Ásmundsdóttir íþróttamaður Vals 2012|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2013 - [[Haukur Páll Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/4080/2013/12/31/haukur-pall-sigurdsson-er-ithrottamadur-vals-2013.aspx|title=Haukur Páll Sigurðsson er Íþróttamaður Vals 2013|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2013/12/31/haukur_pall_ithrottamadur_vals_2013/|title=Haukur Páll íþróttamaður Vals 2013|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2014 - Kristín Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2014/12/31/kristin_ithrottamadur_vals/|title=Kristín íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/9517/2014/12/31/kristin-gudmundsdottir-er-ithrottamadur-vals-2014.aspx|title=Kristín Guðmundsdóttir er íþróttamaður Vals 2014|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2015 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2015/12/31/bjarni_olafur_ithrottamadur_vals/|title=Bjarni Ólafur íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2016 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]*<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/16969/2016/12/31/bjarni-olafur-eiriksson-ithrottamadur-vals-arid-2016.aspx|title=Bjarni Ólafur Eiríksson íþróttamaður Vals árið 2016|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2016/12/31/bjarni_ithrottamadur_vals_i_thridja_sinn/|title=Bjarni íþróttamaður Vals í þriðja sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2017 - Orri Freyr Gíslason<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/17836/2018/01/03/orri-freyr-gislason-ithrottamadur-vals-2017.aspx|title=Orri Freyr Gíslason íþróttamaður Vals 2017|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/fyrirlidi-vals-haettir|title=Fyrirliði Vals hættir|date=2019-05-13|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2018 - [[Birkir Már Sævarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18796/2019/01/01/birkir-mar-saevarsson-ithrottamadur-vals-2018.aspx|title=Birkir Már Sævarsson íþróttamaður Vals 2018|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/31-12-2018/birkir-mar-ithrottamadur-arsins-hja-val|title=Birkir Már íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2019 - [[Helena Sverrisdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2019/12/31/helena_ithrottamadur_arsins_hja_val/|title=Helena íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19577/2020/01/01/helena-sverrisdottir-er-ithrottamadur-vals-2019.aspx|title=Helena Sverrisdóttir er íþróttamaður Vals 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> *2020 - Anton Rúnarsson<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2020/12/31/anton_ithrottamadur_vals_2020/|title=Anton íþróttamaður Vals 2020|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20117/2020/12/31/anton-runarsson-ithrottamadur-vals-2020.aspx|title=Anton Rúnarsson íþróttamaður Vals 2020|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2021 - Alexander Örn Júlíusson<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20817/2021/12/31/alexander-orn-juliusson-er-ithrottamadur-vals-2021.aspx/|title=Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2022-01-13}}</ref> * 2022 - [[Pavel Ermolinskij]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/21466/2022/12/31/pavel-ermolinski-er-ithrottamadur-vals-2022.aspx|title=Pavel Ermolinski er íþróttamaður Vals 2022|website=www.valur.is|language=is|access-date=2023-01-06}}</ref> * 2023 - [[Arna Sif Ásgrímsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/22169/2023/12/31/arna-sif-asgrimsdottir-er-ithrottamadur-vals-2023.aspx|title= Arna Sif Ásgrímsdóttir er íþróttamaður Vals 2023|website=www.valur.is|language=is|access-date=2024-09-03}}</ref> * 2024 - [[Benedikt Gunnar Óskarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/22535/2025/01/08/benedikt-gunnar-er-ithrottamadur-vals-2024.aspx|title= Benedikt Gunnar er Íþróttamaður Vals 2024|website=www.valur.is|language=is|access-date=2025-19-03}}</ref>{{col-end}}<nowiki>*</nowiki>- Knattspyrnumaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson hefur oftast allra verið kjörinn Íþróttamaður Vals, þrisvar talsins. == Formenn Vals == Eftirtaldir aðilar hafa gengt formennsku Knattspyrnufélagsins Vals:<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997814?iabr=on#page/n6/mode/2up/search/Loftur%20Gu%C3%B0mundsson%201911-1914%20%C3%81rni%20B.%20Bj%C3%B6rnsson,%20J%C3%B3n%20Gu%C3%B0mundsson|title=Valsblaðið - 1. Tölublað (01.05.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998211|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998721|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999095|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477954|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016470452d|title=Þorgrímur kjörinn formaður Vals - Vísir|website=visir.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19248/2019/05/30/adalfundur-vals-breytingar-a-stjornum-felagsins.aspx|title=Aðalfundur Vals - Breytingar á stjórnum félagsins|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> {| class="wikitable sortable mw-collapsible" |+Formenn Vals ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn |- |1911-14 |[[Loftur Guðmundsson]] |1933-34 |Ólafur Sigurðsson |1952-57 |Gunnar Vagnsson |2002-09 |[[Grímur Sæmundsen]] |- |1914-16 |Árni B. Björnsson |1934-38 |Frímann Helgason |1957-62 |Sveinn Zoega |2009-14 |Hörður Gunnarsson |- |1916-18 |Jón Guðmundsson |1938-39 |Ólafur Sigurðsson |1962-67 |Páll Guðnason |2014-15 |[[Björn Zoëga|Björn Zoega]] |- |1918-20 |Magnús Guðbrandsson |1939-41 |Sveinn Zoega |1967-70 |Ægir Ferdinandsson |2015-18 |[[Þorgrímur Þráinsson]] |- |1920-22 |Guðbjörn Guðmundsson |1941-43 |Frímann Helgason |1970-75 |Þórður Þorkelsson |2018-21 |Árni Pétur Jónsson |- |1922-23 |Guðmundur Kr. Guðmundsson |1943-44 |Sveinn Zoega |1975-77 |Ægir Ferdinandsson |2021- |Lárus Sigurðsson |- |1923-28 |Axel Gunnarsson |1944-46 |Þorkell Ingvarsson |1977-81 |Bergur Guðnason | colspan="2" rowspan="4" | |- |1928-31 |Jón Sigurðsson |1946-47 |Sigurður Ólafsson |1981-87 |Pétur Sveinbjarnarson |- |1931-32 |Jón Eiríksson |1947-50 |Úlfar Þórðarson |1987-94 |Jón Gunnar Zoega |- |1932-33 |Pétur Kristinsson |1950-52 |Jóhann Eyjólfsson |1994-02 |Reynir Vignir |} == Valsblaðið == Valsblaðið, félagsblað Knattspyrnufélagsins Vals, kom fyrst út í janúar 1939 en ritstjóri þess og ábyrgðarmaður var Sigurður Ólafsson.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19574/2019/12/31/valsbladid-2019.aspx|title=Valsblaðið 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í 1. tölublaði Valsblaðsins sagði m.a. svo um útgáfuna: <blockquote>„Það hefir oft verið um það rætt innan Vals, að nauðsyn bæri til þess, að félagið gæfi út blað, sem út kæmi nokkurn veginn reglulega. Núverandi stjórn hefir hafist handa um þetta mál, og kemur 1. tölublaðið út hér með. Fyrirkomulag blaðsins er enn ekki fyllilega ákveðið, en ætlunin er, að það komi fyrst um sinn út 4-6 sinnum á ári og sé minst 8 síður hvert blað. Blaðinu er ætlað að birta greinar og fréttir frá félagsstarfseminni, og ýmsum áhugamálum íþróttamanna. Það verður kostað kapps um að hafa blaðið sem allra fjölbreyttast, fróðlegast og skemmtilegast, svo að allir, sem það lesa, hafi bæði gagn og gaman af. [...] Væntanlega á Valsblaðið eftir að vinna félaginu ómetanlegt gagn með því að knýta meðlimina fastari böndum við félagið og vekja þá til starfa, ekki aðeins þá, er iðka knattspyrnu, heldur og þá, er fyrir aldurs sakir eða annara [sic] orsaka eru hættir því.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658005|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref></blockquote>Árið 2019 fagnaði Valsblaðið 80 ára útgáfuafmæli.<ref name=":1" /> Útgáfa blaðsins var stopul eftir 1940 en blaðið var endurvakið af krafti frá 1958 og hefur komið út árlega frá árinu 1983. Núverandi ritstjóri blaðsins er Guðni Olgeirsson en hann tók við ritstjórn blaðsins af [[Þorgrímur Þráinsson|Þorgrími Þráinssyni]] árið 2003.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/01/29/valsbladid_sameinar/|title=Valsblaðið sameinar|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> == Valskórinn == Valskórinn var stofnaður haustið 1993. Tildrögin að stofnun Valskórsins má rekja til vígslu Friðrikskapellunnar að Hlíðarenda. Dýri Guðmundsson, knattspyrnumaður og gítarleikari fékk í kjölfarið þá hugmynd að stofna kór til að æfa og syngja í kapellunni. Hann bar hugmyndina undir félagsmálaráð Vals þar sem hann var formaður og fékk hún góðar undirtektir. Gylfi Gunnarsson, tónlistarkennari og liðsmaður Þokkabótar var fyrsti kórstjóri kórsins og þá tók Stefán Halldórsson að sér formennsku í kórnum í upphafi. Kórinn heldur vortónleika á eða nálægt afmælisdegi Vals 11. maí ár hvert og í desember eru haldnir jólatónleikar auk þess sem kórinn syngur með Fóstbræðrum á aðventukvöldi og við útnefningnu íþróttamanns Vals á gamlársdag. Gylfi Gunnarsson stjórnaði kórnum fyrstu sex árin til vors 1999 en þá tók Guðjón Steinar Þorláksson tónlistarkennari við og stjórnaði kórnum til 2004, en frá þeim tíma hefur Bára Grímsdóttir tónskald stýrt kórnum. Kórinn er blandaður kór opinn öllum og æfir vikulega í Friðrikskapellu. Ýmsir þekktir gestasöngvarar hafa sungið með kórnum en þar má t.a.m. nefna Ara Jónsson, Rangar Bjarnason, Egil Ólafsson, Stefán Hilmarsson, Guðrúnu Gunnarsdóttur og Kristján Jóhannsson.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477846?iabr=on#page/n15/mode/2up/search/Valsk%C3%B3rinn|title=Valsblaðið - 65. árgangur 2013 (01.05.2013) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-03-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/7124223?iabr=on#page/n39/mode/2up/search/Valsk%C3%B3rinn|title=Morgunblaðið - 107. tölublað (08.05.2019) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-03-25}}</ref> == Fjósið == Fjósið er félagsheimili Knattspyrnufélagsins Vals. Þegar Valur samdi um kaup á jörðinni Hlíðarenda þann 10. maí 1939 fylgdu þrjár byggingar með í kaupum en mestu munaði þar um fjósið, sem upphaflega var byggt árið 1916 og notað var sem búningsklefi, og hlöðuna, sem fékk hlutverk félagsheimilis og skrifstofu félagsins. Árið 1948 vígði Séra Friðrik Friðriksson fjósið formlega sem félagsheimili. Næstu fjörutíu árin þjónaði þessi húsakostur félaginu og fjölmargir hópar íþróttafólks utan af landi nutu gestrisni Valsmanna þegar þeir fengu inni til gistingar. Undir það síðasta var viðhaldi húsana mjög ábótavant og notkunin var nánast engin. Í árslok 2016 var skipuð nefnd til að halda utan um endurreisn fjóssins. Nefndin fékk Björn G. Björnsson leikmyndahönnuð í lið með sér, í tengslum við uppsetningu sögusýningar, sem búið er að setja upp í Fjósinu. 25. maí 2018, þegar 150 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks Friðrikssonar var Fjósið formlega opnað.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18289/2018/05/23/formleg-opnun-fjossins-%E2%80%93-knattspyrnufelagid-valur.aspx|title=Formleg opnun Fjóssins – Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref> Fjósið gegnir hlutverki klúbbhúss og félagsheimilis þar sem yngri flokkar, foreldrar og lið í öllum deildum Vals halda fundi. Stuðningsmenn Vals koma reglulega saman í Fjósinu fyrir heimaleiki Vals en þar er gjarnan boðið upp á léttar veitingar. Leikmenn meistaraflokka félagsins og mótherjar fara einnig reglulega í mat í Fjósinu eftir leiki. Fjósið er að auki leigt út fyrir hvers kyns mannfagnaði eins og afmæli, fermingarveislur, erfidrykkjur, árshátíðir og jólahlaðborð auk þess sem Fjósið er leigt út sem fundaraðstaða fyrir fyrirtæki og rúmar allt frá 10-100 manns í fundaruppsetningu. Salurinn tekur við um 20-80 manns í sitjandi veislur og um 50-180 manns í standandi veislur. Þá er einnig unnt að horfa á útsendingar frá ýmsum knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum í beinni útsendingu í Fjósinu. Gunnar Kristjánsson er núverandi Fjósameistari og veitingastjóri.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/felagsheimili-med-sogu-og-sal/|title=Félagsheimili með sögu og sál|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref> == Titlar == === Knattspyrna karla === *'''[[Pepsideild_karla|Íslandsmeistarar]]: 23'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Fotbolti/Titlar/| title=Knattspyrnudeild - Titlar|publisher=valur.is | access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/islandsmeistarar-i-karlaflokkum/|title=Íslandsmeistarar í karlaflokkum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref> :*[[Úrvalsdeild 1930|1930]], [[Úrvalsdeild 1933|1933]], [[Úrvalsdeild 1935|1935]], [[Úrvalsdeild 1936|1936]], [[Úrvalsdeild 1937|1937]], [[Úrvalsdeild 1938|1938]], [[Úrvalsdeild 1940|1940]], [[Úrvalsdeild 1942|1942]], [[Úrvalsdeild 1943|1943]], [[Úrvalsdeild 1944|1944]], [[Úrvalsdeild 1945|1945]], [[Úrvalsdeild 1956|1956]], [[Úrvalsdeild 1966|1966]], [[Úrvalsdeild 1967|1967]], [[Úrvalsdeild_karla_1976|1976]], [[Úrvalsdeild_karla_1978|1978]], [[Úrvalsdeild_karla_1980|1980]], [[Úrvalsdeild_karla_1985|1985]], [[Úrvalsdeild_karla_1987|1987]], [[Landsbankadeild_karla_2007|2007]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|2017]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2018|2018]], [[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|2020]] *'''[[Bikarkeppni_karla_í_knattspyrnu|Bikarmeistarar]]: 11'''<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> :*1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, [[Úrslitaleikur_VISA-bikar_karla_2005|2005]], [[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2015|2015]], [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|2016]] *'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 5'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :* 2008, 2011, 2018, 2023, 2025 *'''[[Meistarakeppni karla í knattspyrnu|Meistarar meistarana]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1977, 1979, 1988, 1991, 1992, 1993, 2006, 2008, [[Meistarakeppni karla í knattspyrnu 2016|2016]], 2017, 2018. === Knattspyrna kvenna === : *'''[[Pepsideild_kvenna | Íslandsmeistarar]]: 14'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar"/> :*[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1986|1986]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1988|1988]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1989|1989]], [[Landsbankadeild_kvenna_2004|2004]], [[Landsbankadeild_kvenna_2006|2006]], [[Landsbankadeild_kvenna_2007|2007]], [[Landsbankadeild_kvenna_2008|2008]], [[Pepsideild_kvenna_2009|2009]], [[Pepsideild_kvenna_2010|2010]], [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]], 2021, 2022, 2023 *'''[[VISA-bikar_kvenna|Bikarmeistarar]]: 15'''<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> :*1984, 1985, 1986, 1987, 1988, 1990, 1995, 2001, 2003, 2006, 2009, 2010, 2011, 2022, 2024 *'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 6'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :* 2003, 2005, 2007, 2010, 2017, 2024 === Handknattleikur karla === : *'''Íslandsmeistarar: 24'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Handbolti/Titlar/| title=Handknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/06/18/valur_islandsmeistari_eftir_oruggan_sigur_i_hafnarf/|title=Valur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í Hafnarfirði|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 1939-40|1940]], [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]], [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]], [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]], [[Handknattleiksárið 1946-47|1947]], [[Handknattleiksárið 1947-48|1948]], [[Handknattleiksárið 1950-51|1951]], [[Handknattleiksárið 1954-55|1955]], [[Handknattleiksárið 1972-73|1973]], [[Handknattleiksárið 1976-77|1977]], [[Handknattleiksárið 1977-78|1978]], [[Handknattleiksárið 1978-79|1979]], [[Handknattleiksárið 1987-88|1988]], [[Handknattleiksárið 1988-89|1989]], [[Handknattleiksárið 1990-91|1991]], [[Handknattleiksárið 1992-93|1993]], [[Handknattleiksárið 1993-94|1994]], [[Handknattleiksárið 1994-95|1995]], [[Handknattleiksárið 1995-96|1996]], [[Handknattleiksárið 1997-98|1998]], [[Handknattleiksárið 2006-07|2007]], [[Handknattleiksárið 2016-17|2017]], [[Handknattleiksárið 2020-21|2021]], [[Handknattleiksárið 2021-22|2022]] *'''Bikarmeistarar: 13'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 1973-74|1974]], [[Handknattleiksárið 1987-88|1988]], [[Handknattleiksárið 1989-90|1990]], [[Handknattleiksárið 1992-93|1993]], [[Handknattleiksárið 1997-98|1998]], [[Handknattleiksárið 2007-08|2008]], [[Handknattleiksárið 2008-09|2009]], [[Handknattleiksárið 2010-11|2011]], [[Handknattleiksárið 2015-16|2016]], [[Handknattleiksárið 2016-17|2017]], [[Handknattleiksárið 2020-21|2021]], [[Handknattleiksárið 2021-22|2022]], 2024 *'''Meistarar meistarana: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6370160?iabr=on#page/n16/mode/1up/search/Valsmenn%20meistarar%20meistaranna%20%C3%AD%20handknattleik%20karla|title=Dagblaðið Vísir - DV - 135. tölublað (06.10.2009) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-26}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 2008-09|2009]] *'''Evrópubikarmeistarar: 1''' **[[:en:2023–24_EHF_European_Cup|2023-2024]] === Handknattleikur kvenna === : *'''Íslandsmeistarar: 20'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar" /> :*1962, 1964, 1965, 1966, 1967, 1968, 1969, 1971, 1972, 1973, 1974, 1983, 2010, 2011, 2012, 2014, 2019, 2023, 2024, 2025 *'''Bikarmeistarar: 9'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2022/03/12/valur_bikarmeistari_i_attunda_sinn/|title=Valur bikarmeistari í áttunda sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2022-03-14}}</ref> :*1988, 1993, 2000, 2012, 2013, 2014, 2019, 2022, 2024 *'''Evrópubikarmeistarar: 1''' :*2024-2025 === Körfuknattleikur karla === : *'''Íslandsmeistarar: 4'''<ref>{{cite web| url=http://www.valur.is/Korfubolti/Titlar/| title=Körfuknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-karla/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1980, 1983, 2022, 2024 *'''Bikarmeistarar: 5'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-karla/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1980, 1981, 1983, 2023, 2025 === Körfuknattleikur kvenna === : *'''Íslandsmeistarar: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20520/2021/06/02/valur-islandsmeistari-i-korfuknattleik-kvenna-2021.aspx|title=Valur Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-07}}</ref> :*2019, 2021, 2023 *'''Bikarmeistarar: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*2019 == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.valur.is Heimasíða félagsins] * [http://www.timarit.is/?issueID=410260&pageSelected=1&lang=0 ''Knattspyrnufélagið Valur 35 ára''; grein í Morgunblaðinu 1946] * [http://www.icelandfootball.net/valur-reykjaviacutek.html IcelandFootball.net] - Valur Reykjavík *https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1379092/ - Handknattleikur í Val *https://www.valur.is/um-val/saga.aspx - Saga félagsins *https://www.valur.is/media/13442/valsbladid_2006.pdf - Evrópuævintýri mfl. kvk. {{Leiktímabil í knattspyrnu karla}} {{Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla}} {{N1 deild karla}} {{S|1911}} {{Aðildarfélög ÍBR}} {{gæðagrein}} [[Flokkur:Knattspyrnufélagið Valur| ]] [[Flokkur:Íslensk handknattleiksfélög|Valur]] [[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Valur]] [[Flokkur:Íslensk körfuknattleiksfélög|Valur]] [[Flokkur:Hlíðar]] aoplee5a41a1knfodyecg4evx1ifl7n 1919597 1919596 2025-06-07T23:39:45Z 157.157.48.190 Afturkalla útgáfu [[Special:Diff/1919596|1919596]] frá [[Special:Contributions/157.157.48.190|157.157.48.190]] ([[User talk:157.157.48.190|spjall]]) 1919597 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Knattspyrnufélagið Valur | Mynd = [[Mynd:Valur.svg|250x250dp]] | Gælunafn = Valsarar, Hlíðarendapiltar | Stofnað = [[11. maí]] [[1911]] | Knattspyrnustjóri = [[Srdjan Tufegdzic]] (kk); [[Matthías Guðmundsson]] og [[Kristján Guðmundsson]] (kvk) | Leikvöllur = [[N1 völlurinn]] | Stærð = 1201 sæti, 2225 alls | Stjórnarformaður = [[Hörður Gunnarsson]] | pattern_la1 = | pattern_b1 = _valur17h | pattern_ra1 = | pattern_sh1 = _levanger17a | pattern_so1 = _valur17h | leftarm1 = FF0100 | body1 = FF0000 | rightarm1 = FF0000 | shorts1 = FFFFFF | socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = | pattern_b2 = _valur17a | pattern_ra2 = | pattern_sh2 = _levanger17h | pattern_so2 = _valur17a | leftarm2 = FFFFFF | body2 = FFFFFF | rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FF0000 | socks2 = FF0000 | núverandi = Besta deild karla 2024 | Stytt nafn = Valur | Staðsetning = Hlíðarenda, Reykjavík }} '''Valur''' er [[Ísland|íslenskt]] [[íþróttafélag]] sem hefur aðstöðu að [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]]. Valur teflir fram liðum í [[Knattspyrna|knattspyrnu]], [[Handbolti|handknattleik]] og [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] og leika allir meistaraflokkar Vals í efstu deild bæði í karla- og kvennaflokki. Valur er eina íslenska íþróttafélagið sem unnið hefur Evrópukeppni í boltaíþrótt,<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242575099d/upp-gjorid-olympiacos-valur-31-27-4-5-vals-menn-evropu-bikar-meistarar-eftir-sigur-i-vita-keppni|title=Upp­gjörið: Olympiacos-Valur 31-27 [4-5] {{!}} Vals­menn Evrópu­bikar­meistarar eftir sigur í víta­keppni - Vísir|last=Eggertsson|first=Andri Már|date=2024-05-25|website=visir.is|language=is|access-date=2025-02-26}}</ref> en árið 2024 vann karlalið félagsins í handknattleik evrópubikar EHF. Kvennalið félagsins í handbolta lék afrekið svo eftir ári síðar, 2025. <ref>{{Vefheimild|url=https://handbolti.is/valur-er-evropubikarmeistari/|titill=Valur er Evrópubikarmeistari!|útgefandi=handbolti.is|mánuður=17 maí|ár=2025|mánuðurskoðað=21 maí|árskoðað=2025}}</ref> Félagið var stofnað þann [[11. maí]] árið [[1911]] af drengjum í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]], að hluta til fyrir tilstilli séra [[Friðrik Friðriksson (prestur)|Friðriks Friðrikssonar]]. Í fyrstu var Valur aðeins deild innan K.F.U.M. en síðar rofnuðu tengslin við K.F.U.M. Þrátt fyrir það minnast Valsmenn ávallt tengslanna við K.F.U.M. en einkunnarorð félagsins „Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði“ eru fengin úr ræðu séra Friðriks sem hann hélt við vígslu fyrsta knattspyrnuvallar félagsins. Valur tók þátt í [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótinu í knattspyrnu karla]] í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1915|1915]] og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]]. Alls hefur meistaraflokkur karla unnið Íslandsmótið í knattspyrnu karla 23 sinnum, síðast árið 2020. Kvennalið Vals vann Íslandmeistaratitil í fyrsta sinn árið 1978 en alls hefur meistaraflokkur kvenna unnið [[Besta deild kvenna|Íslandsmótið í knattspyrnu]] 14 sinnum, síðast árið 2023. Árið [[Handknattleiksárið 1939-40|1940]] vann Valur fyrsta Íslandsmótið í handknattleik karla en félagið hefur ávallt átt góðu gengi að fagna í handknattleik bæði í karla og kvennaflokki. Valur varð [[Úrvalsdeild kvenna í handknattleik|Íslandsmeistari í handbolta kvenna]] í fyrsta sinn árið 1962. Árið 2024 vann karlalið Vals í handknattleik Evrópubikarinn og varð þar með fyrst íslenskra liða í boltaíþrótt til þess að vinna Evróputitil. Ári síðar vann kvennalið Vals í handknattleik Evrópubikartitil, fyrst íslenskra kvennaliða, með sigri á Porrino frá Spáni. Árið 1970 var körfuknattleiksdeild Vals stofnuð við sameiningu félagsins við K.F.R. Valur varð [[Úrvalsdeild karla í körfuknattleik|Íslandsmeistari í körfuknattleik karla]] í fyrsta sinn tíu árum seinna eða árið 1980. Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. Fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í körfuknattleik kvenna vannst árið 2019 en sama ár varð liðið einnig bikarmeistari. Valur lék til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða í handbolta karla, tímabilið [[Handknattleiksárið 1979-80|1979-80]], og er eina íslenska liðið sem náð hefur þessum áfanga. Enn fremur er Valur sigursælasta boltaíþróttafélag Íslands með 140 Íslandsmeistaratitla og bikarmeistaratitla í þremur vinsælustu boltaíþróttum landsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Árið 2019 var ár kvennaflokka Vals, en þá unnu allar kvennadeildir félagsins Íslandsmótið. Meistaraflokkar í handknattleik og körfuknattleik gerðu gott betur og unnu einnig bikarmeistaratitla en ekkert lið hafði áður afrekað að verða Íslandsmeistari í þessum þremur íþróttum á sama tíma, hvorki í karla- né kvennaflokki.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/sport/valur-islandsmeistari-sogulegt-a-hlidarenda/|title=Valur Ís­lands­meistari: Sögu­legt á Hlíðar­enda|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Kvennalið Vals endurtók afrekið árið 2023.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.valur.is/media/462624/valsbla_i__2023_web.pdf|titill=Valsblaðið 2023|höfundur=Guðni Olgeirsson|útgefandi=Knattspyrnufélagið Valur|mánuður=desember|ár=2023|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2024}}</ref> == Saga félagsins == === 1911-1920: Stofnun og fyrstu árin === ==== Stofnun ==== Árið 1911 var knattspyrnan enn á bernskuskeiði sem íþrótt á Íslandi. Knattspyrnan barst hingað laust fyrir aldamót, og eins og alls staðar hreif hún hugi ungra manna. Árið 1908 var stofnuð unglingadeild innan K.F.U.M. í Reykjavík og var séra Friðrik Friðriksson leiðtogi deildarinnar og naut óskoraðrar virðingar. Drengirnir sóttu ekki einungis fundi í K.F.U.M. hjá séra Friðriki, stofnað var taflfélag, hljómsveit var starfrækt og margt fleira. Á þessum tíma fæddist hugmynd hjá K.F.U.M. drengjunum að stofna knattspyrnufélag en nokkur slík félög höfðu þá verið stofnuð í Reykjavík. Filippus Guðmundsson, einn af stofnendum Vals, skýrði svo frá tildrögum stofnunar félagsins í riti sem gefið var út í tilefni af 25 ára afmæli Vals: <blockquote>„Það var upphaf þessa félagsskapar, að nokkrir drengir úr UD í K.F.U.M. tóku að leika sér að því, að spyrna knetti í portinu bak við hús félagsins við Amtmannsstíg. Voru þeir sí og æ að mölva rúður í gluggum hússins með knettinum og fór mestallur tíminn í að aura saman í nýjar rúður og setja þær í gluggana. [...] Þessir leikir piltanna í UD voru upphaflega einungis óskipuleg dægrastytting. Þar var engin sérstök hlutverkaskipting, enda var lítið svigrúm í portinu bak við félagshúsið. Reyndi því hver og einn að spyrna knettinum af sem mestum ákafa eitthvað út í loftið, og aðalárangurinn voru rúðuspellin, sem áður er getið. En brátt rak að því, að portið varð drengjunum og þröngur leikvangur. Þá var haldið út á Melana, þangað, sem reykvískir knattspyrnumenn hafa jafnan síðan farið til þess að stunda íþrótt sína og sækja sér aukinn dug.“<ref name=":4">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994573|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> </blockquote>Séra Friðrik hafði í upphafi lítið álit á knattspyrnu og var tregur til að gefa samþykki sitt fyrir stofnun félagsins. Virtist honum sem leikur drengjanna í portinu hefði lítinn tilgang annan en hlaup og spörk út í loftið. Hann lét þó undan þar sem hann sá að drengirnir höfðu gott af því að hlaupa úti eftir kyrrstöðu og inniveru. Síðar meir átti honum eftir að snúast hugur og varð hann fljótt helsti hvatamaður félagsins.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658420|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Guðbjörn Guðmundsson, segir þannig frá stofnun félagsins í sama riti: <blockquote>„Um það leyti, sem áhugi fyrir knattspyrnu var að vakna meðal unglinga í Reykjavík og þar með drengja í K.F.U.M., var Ólafur Rosenkranz, leikfimiskennari í Menntaskólanum, en vann jafnframt á skrifstofu Ísafoldarprentsmiðju. Eitt sinn bar það við, að við Ólafur vorum að taka til í herbergi einu í prentsmiðjunni, en í þessu herbergi var þá geymt skrifborð Jóns Sigurðssonar forseta. Þegar við vorum að laga til í kringum borðið og undir því, kom alt í einu fótknöttur veltandi undan borðinu. Átti Ólafur knöttinn, og var hann að vísu allslitinn, en þó sæmilegur. Guðbjörn var nú ekki seinn á sér, en falaði þegar knöttinn af afi [sic]. Varð það úr, að Ólafur seldi honum knöttinn fyrir 2 kr.“<ref name=":4" /></blockquote>Skýrði Guðbjörn þannig frá að utan um þennan knött, sem valt fram undan skrifborði [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]], hafi fyrstu áhugamenn um knattspyrnu í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]] safnast og að til hans megi rekja vísinn til þess að Valur varð til.<ref name=":4" /> Það var síðan 11. maí 1911 sem haldinn var fundur á lesstofu KFUM þar sem sex piltar stofnuðu Fótboltafélag KFUM en nafni félagsins var þegar sama ár breytt í Val.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Einn af stofnendum Vals, Filippus Guðmundsson, átti hugmyndina að nafni félagsins. Sagan segir að þegar þessir stofnendur félagins voru að vinna við að laga knattspyrnuvöll sinn á Melunum í Reykjavík hafi fálki sveimað yfir höfðum þeirra og þar fengu þeir þá hugmynd að kalla félagð Val. Nafnið var borið undir séra Friðrik sem samþykkti það strax.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659908|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í fyrstu áttu Valsmenn engan leikvang til þess að stunda æfingar á. Æfðu liðsmenn því hvar sem þeir fundu nýtilega bletti. Æfingar fóru ýmist fram á Ráðagerðisflötum, á Kóngsmel uppi á Öskjuhlíð, meðfram Rauðarárlæknum og suður í Fífuhvammi eða hvar sem unnt var að spyrna knetti. Æfingar fóru einkum fram á sunnudögum. Liðsmenn leituðu nú til séra Friðriks sem fór þegar á fund [[Páll Einarsson|Páls Einarssonar]], sem þá var [[borgarstjóri Reykjavíkur]]. Fundi þeirra lauk með því að Valsmenn fengu úthlutað svæði eitt vestur á Melunum sem þeir ruddu og útbjuggu til knattspyrnuæfinga.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Séra Friðrik vann hörðum höndum að því að moka mold, raka saman möl og aka henni burt í hjólbörum með öðrum félagsmönnum og að lokinni vinnu lauk hann hverjum degi með guðsorði, söng og bæn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994582|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Við vígslu fyrsta Valsvallarins á [[Melarnir|Melunum]] haustið 1911 hélt séra Friðrik ræðu þar sem hann hvatti piltana til að halda áfram á þeirri braut sem þeir höfðu lagt út á og áminnti þá jafnframt um heiðarleika í leik og starfi og að friður, kærleikur, samheldni, fegurð og atorka ætti að ríkja í starfinu og aldrei ætti að þrífast neitt ósæmilegt og ljótt, sbr. m.a. eftirfarandi kafla úr ræðunni: <blockquote>„Þér ungu menn, sem standið nú í röðum reiðubúnir að ganga inn á hið nýja svæði til leiks, sýnið að þér getið leikið með kappi og fjöri og þó sem göfugir, ungir menn, sem fullkomlega hafið vald yfir yður. - Náið þessu valdi, hvað sem það kostar. Náið valdi yfir limum yðar; æfið augun að sjá fljótt, hvað gjöra skal, æfið fæturna, til þess að þeir gefi mátulegt spark eftir því, sem augað reiknar út, að með þurfi; æfið hendurnar til þess að fálma ekki út í bláinn, til þess að gjöra einmitt þær hreyfingar, sem við eiga; látið hendur og handleggi verða svo sjaldan sem unt er fyrir knettinum; æfið tungu yðar, svo að engin óþorfa orð heyrist. Leggið alla stund á að leggja fegurð inn í leik yðar, látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði. [...] Verið þar á svæðinu, sem yður ber að vera, hverjum samkvæmt skyldu sinni og varist blindan ákáfa og fum. Allur þjösnaskapur veri langt frá yður. Kærið yður ekki um að vinna með röngu eða ódrengilegu bragði. Þeir sterkari boli aldrei hinum yngri og linari frá réttum leik. Segið ávallt satt og venjið yður á að segja til, ef yður verður eitthvað á og játa það. Hælist aldrei yfir þeim, sem tapa, og gleðjist líka yfir velleiknu sparki hjá mótleiksmönnum yðar. Látið aldrei ófagurt pex eða þráttanir skemma leikinn. Verið fljótir að hlýða þeim, sem leik stjórna, einnig þó að þeir séu yngri. [...] Munið ávallt eftir því, að leikur vor er ekki aðeins stundargaman, heldur á hann að vera til þess að gjöra oss betri, göfugri, heiðarlegri og karlmannlegri með hverri æfing. Og samlíf vort á leiksviðinu og utan þess á að efla kristindóm vorn og vera guði til dýrðar.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref></blockquote> ==== Fyrstu árin ==== Í Valsblaðinu 1961 segir frá því að séra Friðrik hafi eitt sinn farið í heimsókn til Valsmanna þar sem þeir voru við æfingar á Melunum. Í fyrstu sýndist honum sem það sem ætti sér stað inn á vellinu svipaði til þess sem gerðist í portinu í K.F.U.M. en hann gekk þá til drengjanna og bað þá að sýna sér hvernig liðið raðaði sér upp á vellinum. Þeir gerðu það nákvæmlega og er séra Friðrik virti fyrir sér þessar tvær fylkingar (sókn og vörn) segist hann hafa séð fyrir sér hinar rómversku herfylkingar skipulegar og markvissar og samstundis skynjað leikinn og þá geysilegu þýðingu íþróttarinnar sem uppeldismeðals ef réttilega væri á haldið.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658421|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Valsmenn urðu þó skömmu síðar að hverfa af brott af þessum velli því loftskeytastöð var reist á blettinum. Ruddu Valsmenn sér þá nýjan völl norðar á Melunum en þeir þurftu einnig að yfirgefa hann skömmu seinna þegar járnbraut, sem lögð var vegna grjótflutninga til Reykjavíkurhafnar, sem þá var í smíðum, var lögð yfir hann. Enn fluttu Valsmenn völl sinn norðar á Melana en sá völlur var nokkru síðar tekinn af félaginu og gerður að allsherjar íþróttavelli fyrir Reykjavík, [[Melavöllurinn]]. Áður hafði verið íþróttavöllur norðar á Melunum, en girðingin í kringum hann skemmdist mjög af völdum óveðurs árið 1925 og var þá horfið á það ráð að flytja íþróttavöllinn þangað sem völlur Valsmanna var.<ref name=":5" /> Mikill áhuga var meðal Valsmanna á knattpyrnu strax frá upphafi og oftast mættu of margir á æfingar þrátt fyrir að félagsmenn væru ekki nema 28 talsins og var [[Loftur Guðmundsson]], fyrsti formaður félagsins, „einkar áhugasamur um viðgang þess“. Fjölmargir óskuðu eftir inngöngu í félagið en Valsmenn höfðu gert samþykkt um það að félagsmenn skyldu ekki vera fleiri en 28. Varð þetta til þess að annað knattspyrnufélag var stofnað innan vébanda K.F.U.M. sem fékk nafnið Hvatur en til stóð að þessi félög myndu heyja kappleiki sín á milli í stað þess að keppa við önnur knattspyrnufélög utan K.F.U.M. Félagið Hvatur sameinaðist þó Val fljótlega, þar sem menn töldu ráðlegra að sameina starfskrafta félaganna. Við lok fyrsta starfsárs félagsins gaf séra Friðrik út rit sem hann nefndi „Úti og inni“ og tileinkaði knattspyrnufélögunum í K.F.U.M. Val og Hvata „sem með siðprýði, áhuga og félagslyndi gjörðuð mér gleði og K.F.U.M. sóma á leikvellinum og annarsstaðar“.<ref name=":5" /> Fyrstu þrjú starfsár Vals háði félagið ekki opinbera keppni við önnur félög. Séra Friðrik stjórnaði æfingum þegar hann hafði tök á því og liðið háði mánaðarlega kappleiki við Hvat. Haustið 1914 léku Valsmenn sinn fyrsta opinbera keppnisleik við [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]. Valsmenn voru á þessum tíma bundnir af ákvörðun um að leika ekki við lið utan K.F.U.M. Séra Friðrik var á þessum tíma staddur erlendis og því ekki til taks til þess að veita leyfi, leituðu Valsmenn þá til séra Bjarna Jónssonar, sem tók vel í erindið og veitti leyfi til leiksins. Leiknum lauk með 3-2 sigri Fram, sem þótti nokkuð vel af sér vikið þar sem Framarar höfðu á þessum tíma yfir að ráða öflugu knattspyrnuliði. Árið 1915 tók Valur í fyrsta sinn þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu en auk þeirra kepptu [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] og [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] í mótinu. Ári síðar, á fimm ára afmæli Vals 1916, fékk Valur inngöngu í [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasamband Íslands]]. 1913 var [[Skátafélagið Væringjar|Væringjafélagið]] stofnað fyrir drengi í K.F.U.M. fram til 15 ára aldurs sem gengju þá í Val. Árið 1919 vann þessi hópur ungra Valsmanna svokallað Haustmót og var það fyrsti mótssigur félagsins. Á þessum árum voru knattspyrnumót í Reykjavík haldin af knattspyrnufélögunum sjálfum og höfðu félögin oft ærnar tekjur af mótshaldinu. Fyrstu árin stóð Valur ekki að slíku móti en breyting varð þar á árið 1917 þegar [[Egill Jacobsen]], kaupmaður gaf félaginu 30. júní verðlaunagripinn Íslandshornið, en til stóð að árlega yrði keppt um þann grip og Valur halda mótið. Framarar voru í upphafi afar mótfallnir nafngiftinni þar sem þeir töldu að nafnið á gripnum væri svo líkt Íslandsbikarnum, sem Fram hafði gefið út og haft tekjur af. Kváðu Framarar nafnið móðgun við sig af hálfu ÍSÍ sem höfðu í samstarfi við Egil ákveðið nafnið á gripnum. Í gerðarbókum Vals sagði m.a. svo um þetta mál: „Út af þessu höfðum vér [...], ákveðið að taka ekki þátt í Knattspyrnumóti Íslands hjá Fram á þessu ári, nema þeir gæfu tryggingu fyrir að þeir tækju þátt í Íslandshornsmótinu þar sem það væri svo mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur.“ Með bréfi til Vals skömmu síðar tilkynntu Framarar um þátttöku sína í mótinu en tóku þó fram að eigi mætti skilja svo að félagið væri nú ánægt með nafnið á horninu eða fyrri framkomu ÍSÍ.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658432|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Fram vann gripinn til eignar árið 1919 en þá gaf Egill félaginu 200 krónur fyrir nýjum verðlaunagrip. Fleiri urðu mótin á vegum Vals þó ekki á þessum árum þar sem meistaraflokkur félagsins hætti keppni um þetta leyti.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994577|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref> === 1920-1930: Óviss framtíð === Í kringum 1920 var félagið við það að leysast upp sökum þess hve fáir sóttu æfingar hjá meistaraflokki. Meistaraflokkur Vals var þá alveg hættur að taka þátt í knattspyrnumótum og enginn 3. flokkur var til í félaginu. Var m.a. um það rætt í félaginu að sameinast [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]] eða leysa félagið alveg upp. [[Axel Gunnarsson]], kaupmaður, var kjörinn formaður Vals og lagðist mjög gegn því. Á þessum tíma var ekkert fé til í sjóðum félagsins og lagði Axel því sjálfur til fé fyrir boltakaupum og öðru því sem félagið þarfnaðist. Var Axel lengi vel helsti fjárhagslegur bakhjarl félagsins og sat í stjórn þess í 10 ár samfleytt lengst af sem formaður.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994583|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Upp úr 1922 var mikil deyfð yfir starfi Væringjafélagsins<ref>{{cite book |title=Skátafélagið Væringjar 25 ára |date=1938 |publisher=Skátafélagið Væringjar |url=https://timarit.is/page/4804641 |access-date=23. júlí 2022 |page=33}}</ref> og gengu þá fjölmargir Væringjar í Val. Um þetta leyti upphófst mikil liðssöfnun og árið 1922 voru félagsmenn orðnir 350 talsins en þar af hafði Jón Sigurðsson, síðar borgarlæknir, safnað 100 manns. Tók meistaraflokkur félagsins í kjölfarið þátt í knattspyrnumótum að nýju árið 1923. Í Valsblaðinu 1961 eru Axel Gunnarsson og Jón Sigurðsson nefndir forystukempur endurreisnarinnar í Val sem átti sér stað á þessum tíma. Á 15 ára afmæli félagsins árið 1926 var ákveðið að gera merki fyrir félagið og var þar um að ræða mynd af skildi og á honum var mynd af val, vængjum þöndum, með knött í klónum. Efst í grunni merkisins var sól sem sendi geisla sína, rauða og bláa yfir félagsmerkið. Félagsmerki Vals var samþykkt á aðalfundi félagsins 1926. Hugmyndina að merkinu átti Ámundi Sigurðsson, en [[Tryggvi Magnússon]] listmálari teiknaði.<ref name=":2" /> Ákvæði um merki félagsins er að finna í 3. gr. samþykkta Knattspyrnufélagsins Vals. Þar segir svo um merki félagsins: „Merki félagsins er skjöldur, en grunnur hans sól, sem sendir frá sér rauða og bláa geisla og í miðjum fleti skjaldarins er fljúgandi valur með knött í klónum. Á knöttinn skal letra nafnið VALUR.“ Sama ár var einnig ákveðið að taka upp nýjan búning, en allt frá því að Valur eignaðist fyrst félagsbúning hafði hann verið hvít peysa með bláum langröndum, hvítar buxur og bláir sokkar. Þessum búningi þótti svipa um of til búnings KR og var þá tekin upp græn peysa og svartar buxur til bráðabirgða en sá búningur var notaður allt til ársins 1926.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658439|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Nú var ákveðið að búningur félagsins skyldi vera rauð peysa, hvítar buxur og bláir sokkar. Þetta hefur síðan verið búningur félagsins en ekki hefur verið föst regla í sokkalit, en þeir hafa þó yfirleitt verið rauðir eða hvítir. Árið 1928 komu til landsins [[Skotland|skoskir]] knattspyrnumenn frá Glasgow University Club á vegum allra félaganna í Reykjavík og léku m.a. við meistaraflokk Vals. Leiknum lauk með 6-1 sigri Skotanna en Skotarnir höfðu mikla yfirburði yfir íslensku liðin. Í skýrslu um heimsókn þessa í skjölum Vals kemur fram að heimsókn þessi hafi einkum verið hugsuð svo liðin gætu lært af Skotunum og séð „hvar við stæðum í íþróttinni“. Jón Sigurðsson, formaður Vals, þakkaði Skotunum kærlega fyrir frábæran leik og glæsilega kennslustund.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658445|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Sama ár léku Valsmenn við [[Færeyjar|færeyskt]] knattspyrnulið sem var statt hér á landi og lauk leiknum með 4-1 sigri Valsmanna. === 1930-1939: Fyrstu titlarnir. Handknattleikur ryður sér rúms === Valur vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]], nítján árum eftir að félagið var stofnað með markatölunni 16:2. Innan Vals þótti mikið liggja við að sigra þetta ár og héldu liðsmenn m.a. fund á [[Hótel Borg]] skömmu fyrir mótið þar sem Jón Sigurðsson og Aðalsteinn Hallsson hvöttu menn til dáða og báðu þá að „duga eða drepast“ eins og það er orðað í fundargerðinni. Tókust menn í hendur og strengdu þess heit að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að sigra og það gekk eftir. Langþráður draumur var orðinn að veruleika. Eitt fyrsta verk nýkrýndra Íslandsmeistara var að heimsækja séra Friðrik. Séra Friðrik sagði við nýbakaða meistarana að vissulega væri sigur góður en ekki mætti ofmetnast eða sýna dramblæti, en alla tíð gaf séra Friðrik Valsmönnum ýmis heilræði, m.a. um drengilegan leik og háttprýði. Frá þessum tíma hefur varðveist dagbók Agnars Breiðfjörð þar sem hann rekur æfingasókn veturinn 1930-31. Í dagbókinni getur hann þess að Valssöngurinn hafi oftast verið sunginn í lok æfinga, sbr. t.a.m. eftirfarandi færslu frá 18. janúar 1931: „Þessi sunnudagur rann upp með hörkufrosti og norðannæðingi, og var útlit fyrir fannkomu, þrátt fyrir þessa hryssingslegu framkomu náttúrunnar, mættu á þessa æfingu 10 áhugamenn. - Án efa hefur ekki áður verið leikin knattspyrna í slíku veðri sem þessu (í það minnsta ekki á Íslandi). Æfingin var á velli KR-inga og fór allvel fram. Valssöngurinn var sunginn.“ Ári síðar héldu Valsmenn í sína fyrstu utanlandsför. Kepptu Valsmenn við lið frá [[Færeyjar|Færeyjum]] og [[Danmörk|Danmörku]] alls sex leiki. Aðalfararstjóri var séra Friðrik Friðriksson og auk hans var í fararstjórninni Jón Sigurðsson formaður félagsins. Einar Björnsson segir m.a. svo frá ferðinni í 25 ára afmælisriti Vals: <blockquote>„Þetta var í fyrsta sinn, sem íslenzkt knattspyrnufélag réðist í það, á eigin ábyrgð að senda flokk knattspyrnumanna til meginlands Evrópu og í fyrsta skipti sem íslenzkir knattspyrnumenn tóku þar land. Lagt var af stað héðan 16. júní með e. s. Lýru og leiðin lá um Færeyjar, Noreg og Svíþjóð. Ferðin til Færeyja gekk eins og í sögu, en í Þórshöfn var dvalið í rúma 4 tíma og kappleikur háður við „Havnar Boltfélag“, og lauk með sigri Vals 3:0. Leikurinn var drengilegur og fjörugur og blaðaummæli ágæt. [...] Í Kaupmannahöfn og annarsstaðar í Danmörku voru Valsmenn gestir KFUM. Móttökur hinna dönsku félaga okkar voru með afbrigðum góðar, bæði í Kaupmannahöfn og annarsstaðar sem við fórum um. Var allt gert til þess að gjöra oss ferðina sem ánægjulegasta og gagnlegasta. [...] Fyrsta kappleik sinn í Danmörku léku Valur í Kaupmannahöfn 24. júlí við KFUM Boldklub og sigruðu Danir með 3:1. Rétt er að geta þess að þetta var í fyrsta sinn sem Valsmenn kepptu á grasvelli og munu þau viðbrigði, að koma á grasvöll af malarvelli, ekki hvað sízt hafa átt sinn drýgsta þátt í ósigrinum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658455|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> </blockquote> ==== Dýrkeyptur Íslandsmeistaratitill 1933 ==== Félagið varð næst Íslandsmeistari í knattspyrnu [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1933|1933]] og síðan óslitið fjögur ár í röð 1935-1938. Sigur Vals árið 1933 var dýru verði keyptur því í úrslitaleik Vals gegn KR 15. júní hlaut markvörður Vals, [[Jón Karel Kristbjörnsson]], svo slæma áverka að hann lést tveim dögum síðar 17. júní.<ref>{{Cite web|url=https://lemurinn.is/2013/05/04/valur-kr-upp-a-lif-og-dauda/|title=Valur-KR upp á líf og dauða|date=2013-05-04|website=Lemúrinn|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1358357/|title=Spark í spegli tímans|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-02-06|url-access=subscription}}</ref> Í Valsblaðinu 1961 sagði m.a. svo frá þessum afdrifaríka leik:<blockquote>„Þetta ár verður lengi minnisstætt, fyrir þá sök, að í úrslitaleik milli  Vals og KR skeði það að markmaður liðsins, Jón Karel Kristbjörnsson, slasaðist svo illa að hann lézt af þeim völdum 2 dögum síðar. Mun hann hafa rifnað innvortis og fengið lífhimnubólgu, sem leiddi hann  til dauða. Var mikill mannskaði að Jóni, sem var mjög efnilegur maður, góður markvörður og hafði verið meðal þeirra sem haldið höfðu hvað lengst hópinn og leikið í aðalliðinu undanfarin ár, og í yngri flokkunum. Þegar slysið vildi til stóðu leikar þannig, að jafntefli var 2:2, en er Jón féll á völlinn náði framherji KR knettinum og sendi hann í mannlaust markið. 3:2 fyrir KR. Varamarkvörðurinn, Hermann Hermannsson, er tekinn í markið. En við þetta áfall, að markvörðurinn verður að hætta, þjappast liðið svo saman, að sjaldan hefði betur til tekizt, og á næstu 40 mín. skorar Valur 4 mörk, og vann leikinn 6:3.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658463|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Valur sá um útför Jóns og reisti legstein á leiði Jóns í [[Hólavallagarður|Hólavallakirkjugarði]] en minnisvarðinn var afhjúpaður við athöfn sem fram fór 19. desember 1934. Á legsteininum er að finna stórt Valsmerki. Séra [[Bjarni Jónsson (vígslubiskup)|Bjarni Jónsson]] framkvæmdi athöfnina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Árlega, fyrir fyrsta leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu, leggja leikmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu karla blóm að leiði Jóns Karels.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478079|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref> ==== Nýr völlur við rætur Öskjuhlíðar ==== Þegar æfingavöllur Vals á Melunum var tekinn af félaginu 1926 undu félagsmenn því illa og unnu forystumenn félagsins ötullega að því að félaginu yrði bætt það tjón með nýju landi. Eftir langa mæðu fékk félagið loks úthutað svæði við rætur [[Öskjuhlíð|Öskjuhlíðar]] sem nefndist Haukaland en fram að því hafði félagið ekki átt sér neinn sérstakan leikvöll.<ref name=":5" /> Svæðið var stórgrýtt og illt yfirferðar en með samtakamætti ruddu menn svæðið og athafnasvæði knattspyrnumanna í Val jókst smám saman og haustið 1935 útbjuggu Valsmenn völl á svæðinu í sjálfboðavinnu og var það mikið og erfitt verk. Völlurinn var vígður á 25 ára afmælisári Vals árið 1936 en mikil áhersla var lögð á að klára að ryðja völlinn í tæka fyrir afmæli Vals. Á almennum fundi félagsins kom fram tillaga um að hver starfandi félagsmaður legði fram 5 krónur á mánuði, sem yrðu greiddar til atvinnulausra manna innan félagsins sem störfuðu að vallargerðinni og að félagssjóður myndi leggja jafnháa upphæð á móti. Var tillagan í kjölfarið samþykkt og kom til framkvæmda þó ekki liggi fyrir hve margir nutu þessara atvinnubótarvinnu. Völlurinn var vígður með skrúðgöngu frá húsi K.F.U.M. og voru þar samankomnir um 150 Valsmenn sem gengu þaðan inn Laugaveg og þaðan upp Barónsstíg að vellinum.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658475|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Þetta nýja svæði átti eftir að valda straumhvörfum hjá félaginu, ekki síst meðal yngstu knattspyrnumannanna, en um þessar mundir var farið að efna til keppni milli 3. og 4. flokks og var oftast keppt á Valssvæðinu að frumkvæði Vals. Átti það mikla unglingastarf sem kom í kjölfar hins nýja vallar eftir að bera ríkulegan ávöxt fyrir Val. ==== Upphaf handknattleiks í Val ==== Á vetraræfingum sem knattspyrnumenn í Val stunduðu á árunum eftir 1930 var ýmist æfð leikfimi eða knattleikni með tuskuknöttum. Þessar æfingar þóttu heldur einhæfar og gripu menn til þess ráðs að enda æfingar á handknattleik. Æfingar fóru ýmist fram í [[Austurbæjarskóli|Austurbæjarskóla]] eða ÍR húsinu og voru pústrar tíðir líkt og segir í Valsblaðinu 1961. Þótti sumum hasinn svo mikill að málið var tekið upp á stjórnarfundi Vals. Í fundargerði um þetta segir:<blockquote>„Nokkur ágreiningur hafði komið upp um það, hvort hafa skyldi handknattleiksæfingar á æfingakvöldum félagsins, þar sem allir þeir, er æfingar sæktu gætu ekki tekið þátt í þeim. Urðu um þetta nokkrar umræður. Mæltu tveir stjórnarmenn, fyrir sitt leyti, á móti handknattleiksæfingum. Formaður hélt því fram, að það yrði ekki vel séð af nokkrum félagsmönnum ef þær yrðu lagðar alveg niður. Kom þá fram hjá tvímenningunum tillaga um að handknattleiksæfingar yrðu einu sinni í viku og þá síðasta „kortérið“. Var það samþykkt.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658490|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Í fyrstu fóru menn eftir samþykkt stjórnar en ekki leið á löngu þar til allar æfingar enduðu með handknattleik. Leiknum óx stöðugt fiskur um hrygg innan félagsins og vildu menn nú reyna sig á öðrum liðum. Léku Valsmenn þá við nemendur í [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraskólanum]], [[Knattspyrnufélagið Haukar|Hauka]] og [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann]], sem á þessum tíma var nokkurs konar vagga handknattleiks á Íslandi, en þjálfari liðsins var Valdimar Sveinbjörnsson. Í upphafi voru leikir Vals og Menntaskólans ójafnir en fljótlega fór að draga saman með liðunum. Í Valsblaðinu 1961 segir m.a. frá aðstöðunni til hanknattleiksiðkunar á þessum árum. Segir þar m.a. frá leik Vals og Hauka sem fram fór á ísuðu gólfi í fimleikahúsinu við barnaskólann í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Salurinn hafði verið þveginn seint kvöldið fyrir leikinn í miklu frosti og þegar keppendur komu í salinn um morguninn, var mikill hluti hans með íslagi á gólfinu. Ekki kom til greina að fresta leiknum og því fór hann fram við þessar krefjandi aðstæður. Þar greinir einnig frá æfingaleik Vals við sjóliða af þýska herskipinu Metheor, sem fram fór í Austurbæjarbarnaskólanum, segir m.a. svo frá viðureigninni í Valsblaðinu: <blockquote>„Var Valsmönnum sagt, að á skipi þessu væru mjög góðir handknattleiksmenn, sem hefðu tekið þátt í mótum heima í Þýzkalandi og væru taldir þar góðir leikmenn. Yrði því um að ræða handknattleikssýningu og ekkert annað. Þjóðverjarnir vildu hafa vítateiginn strikaðan þvert yfir salinn og þegar knötturinn fór aftur fyrir það strik átti mark hann. Þeir notuðu líka niðurstungu, og léku oft á Valsmenn með því, því það kunnu þeir ekki. Aftur á móti mun salurinn hafa hamlað þeim nokkuð, enda vanari stærri sölum og leik úti. Þjóðverjar voru þá með beztu handknattleiksþjóðum í heimi. Það kom ekki lítið á óvart að leikurinn varð mjög jafn og mátti vart á milli sjá. Áhorfendur höfðu komið til að horfa á svo að svalir salsins voru þétt skipaðar. Upphófst nú mikill þjóðarmetnaður meðal áhorfenda og tóku þeir að æpa af miklum móð á Valsmenn, og segja má að Aðalsteinn Hallsson, hafi gengið berserksgang á áhorfendapöllunum, hvetjandi með öllum tiltækum orðum móðurmálsins. Leiknum lauk með aðeins eins marks mun eða 21:20 fyrir Þjóðverja. Var ekki laust við að handknattleikur nyti meira álits og viðurkenningar innan félagsins eftir þetta. Þetta var líka fyrsti leikur, sem íslenzkt lið leikur við erlenda handknattleiksmenn.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658493|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> </blockquote>Sá handknattleikur sem leikinn var á þessum fyrstu árum íþróttarinnar hér á landi var nokkuð frábrugðin þeim sem þekkist í dag. Salirnir í Austurbæjarskóla, MR og í ÍR-húsinu voru litlir og gólfflöturinn leyfði ekki útlínur. Var knötturinn því alltaf í leik nema þegar mark var skorað. Heimilt var að taka knöttinn „af batta“ með því að kasta honum í vegg, markteigurinn var aðeins 2 m út frá miðju markinu og markið sjálft ekki nema 1,70 m. Ekki mátti halda knettinum lengur en í tvær sekúndur og ekki mátti stinga niður. Knötturinn var tuskuknöttur sem menn gátu með naumindum haldið á í annarri hendi eða kastað. Almennt léku menn „maður á mann“ og fimm menn voru í hvoru liði.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658494|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> ==== Tengsl við KFUM rofna ==== Á þessum árum rofnuðu smám saman þau sterku tengsl sem í upphafi höfðu verið milli Vals og KFUM, en enn þann dag í dag eru Valsmenn minnugir uppruna félagsins og minnast með virðingu og hlýju tengsla sinna við KFUM og séra Friðrik Friðriksson. Á níræðisafmæli séra Friðriks árið 1958 tilkynnti Knattspyrnufélagið Valur að félagið myndi reisa brjóstmynd af séra Friðriki Friðrikssyni á Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1316224|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Brjóstmyndin var afhjúpuð á 93. afmælisdegi séra Friðriks þann 25. maí 1961 en séra Friðrik lést 9. mars sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2247303|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Á steinsúluna eru rituð þau fleygu orð: Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði, einkunnarorð sem eiga að vera leiðarljós og takmark allra Valsmanna í leik og starfi. [[Friðrikskapella]] að Hlíðarenda var vígð árið 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|titill=Biskup vígði Friðrikskapellu|höfundur=|útgefandi=Morgunblaðið| dags = 28. maí 1993| skoðað-dags = 20. janúar 2021|safnár=}}</ref> === 1939-1960: Flutningur að Hlíðarenda === Árið 1939 markar merk spor í sögu Vals með kaupum á jörðinni [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]] við Öskjuhlíð. Á gamlársdag 1914 gaf bæjarstjórn [[Reykjavík|Reykjavíkur]] úr erfðafestubréf fyrir 5,5 hekturum lands til [[Jón Kristjánsson|Jóns Kristjánssonar]], lagaprófessors, sem gaf jörðinni nafnið Hlíðarendi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/993637|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Jón lést langt fyrir aldur fram í [[Spænska veikin|spænsku veikinni]] sem gekk yfir landið [[1918]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4912342?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/J%C3%B3n%20Kristj%C3%A1nsson%20pr%C3%B3fessor|title=Árbók Háskóla Íslands - Árbók 1918-1919 (01.01.1919) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Skömmu fyrir andlát sitt seldi Jón landið Sveini Pálssyni en síðar sama ár lést Sveinn einnig úr spænsku veikinni. Árið 1919 flutti [[Guðjón Guðlaugsson]] Alþingismaður til Reykjavíkur og keypti Hlíðarenda af dánarbúi Sveins. Guðjón bjó að Hlíðarenda til æviloka, en hann lést 6. mars 1939.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=173|title=Guðjón Guðlaugsson|website=Alþingi|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Frú Jóney Guðmundsdóttir, ekkja Guðjóns Guðlaugssonar Alþingismanns, bauð félaginu landið til kaups vorið 1939 og úr varð að félagið undirritaði kaupsamning um landið 10. maí 1939. Það var ósk Jóneyjar að selja landið Knattspyrnufélaginu Val fremur en til „[...] kaupsýslumanna sem sóttust enn fremur eftir því að eignast Hlíðarenda“ en það var hennar trú að Valur myndi hlúa að staðnum, rækta hann og prýða frekar en eigandi er ræki þar bú. Kaupverðið var 30.000 kr. en þar af nam útborgun kr. 5.000. Jörðin var 5,09 ha. að stærð, að mestu ræktað tún. Landinu fylgdi íbúðarhús, stórt fjós og hlaða. Til þess að fjármagna kaupin gaf félagið út 50 króna skuldabréf en fjármögnun stóð svo tæpt að ekki tókst að greiða stimpilgjöldin fyrr en nokkru síðar.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1501141/|title=Hugsað til hundrað ára|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23|url-access=subscription}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658240?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 12. Tölublað (01.05.1959) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref> Í samtali við Frímann Helgason sem birtist í 30. tbl. Valsblaðsins árið 1972 lýsti Hólmgeir Jónsson kaupunum og skuldabréfaútgáfunni með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Mér er einna minnistæðast þegar Ólafur Sigurðsson skýrði frá því að hann ætlaði að leggja það til að Valur keypti Hlíðarenda. Ég var þá féhirðir í stjórninni og mér var kunnugt um að ekkert fé var til. Hann hafði ráð við því og lét að því liggja að við gæfum bara út 50 kr. skuldabréf. Nú, svo var þetta ákveðið, og farið að selja bréfin og gekk það allt vel, en heildarupphæðin var 5,000 krónur. Síðan varð ég fyrsti gjaldkeri Hlíðarendanefndar, og ég minnist ekki að hafa leyst inn nema tvö eða þrjú bréf. Síðan kom svo stríðið og verðgildi peninga rýrnaði, 50 krónur urðu lítils virði og munu fáir hafa krafizt greiðslu fyrir bréf sín.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659310?iabr=on#page/n41/mode/2up/search/S%C3%AD%C3%B0an%20kom%20svo%20str%C3%AD%C3%B0i%C3%B0%20og%20ver%C3%B0gildi%20peninganna%20r%C3%BDrna%C3%B0i,%2050%20kr%C3%B3nur%20ur%C3%B0u%20l%C3%ADtils%20vir%C3%B0i%20og%20munu%20f%C3%A1ir%20hafa%20krafizt%20grei%C3%B0slu%20fyrir%20br%C3%A9f%20s%C3%ADn|title=Valsblaðið - 30. Tölublað (11.05.1972) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Ólafur Sigurðsson, þáverandi formaður Vals og bróðir Jóns Sigurðssonar, átti mikinn þátt í kaupunum á landinu og skrifaði m.a. svo um kaupin í 3. tbl. Valsblaðsins árið 1941: <blockquote>„Þó að kaupin hafi verið gerð er takmarkinu ekki náð. Þau eru aðeins upphafið. Upphaf þess starfs sem á að tryggja félaginu fagran og fullkominn samastað, þar sem unnt verði að einbeita allri orku félagsins að hinum eiginlegu verkefnum þess, íþróttaiðkunum sakir fullkominna ytri skilyrða og efnahagslegs sjálfstæðis [...] Við verðum að gera til hans meiri kröfur en nokkurn tíma hafa verið gerðar hér á landi í þessum efnum, svo miklar að þær standist kröfur tímans um næstu 100 ár a.m.k.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658049?iabr=on#page/n4/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 3. Tölublað (01.04.1941) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Með kaupunum var langþráðu markmiði náð, Valur átti sitt eigið land í alfaraleið skammt frá gamla Valsvellinum og þar með lauk 28 ára hrakningasögu félagsins. Forystumenn félagsins höfðu háleitar hugsjónir um uppbyggingu að Hlíðarenda og horfðu til framtíðar, sáu fyrir sér draumsýnir um íþróttasvæði og íþróttamiðstöð en gerðu sér jafnframt grein fyrir því að langt yrði í land að draumur þeirra um framtíðarsvæði Vals rættist, en þeir höfðu tekið fyrsta skrefið. Ekki var til fé til framkvæmda á jörðinni fyrst um sinn og var landið því leigt út til Geirs í Hlíð til 5 ára til að létta undir með félaginu. Einum hektara var þó haldið eftir til að nýta undir æfingar en [[Reykjavíkurflugvöllur]] var farinn að þrengja mjög að æfingasvæðinu sem þá var í notkun. Miklar deilur áttu sér stað innan félagsins sem utan um kaupin og var áskorun m.a. send til bæjarstjórnar um að taka 1.000 kr. árlega af félaginu "er færi svo gáleysislega með fé sitt". Þessar óánægjuraddir þögnuðu árið 1944 þegar Hlíðarendanefnd skilaði 100.000 kr. hagnaði af bílahappdrætti og hlutaveltu. Arkitektarnemarnir [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] og [[Sigvaldi Thordarson]] voru fengnir til þess að skipuleggja Hlíðarenda til framtíðar árið 1943 og skiluðu þeir af sér uppdrátti dagsettan í apríl sama ár. Á uppdrættinum mátti sjá fullburða leikvang með grasi, áhorfendastúkum og hlaupabraut, stóran malarvöll, knattspyrnuvöll drengja, utanhúss handboltavöll á grasi, tennisvelli, íþróttahús, félagsheimili, búningaaðstöðu, íbúð umsjónarmanns og sundlaug. Ekkert varð úr þessum áformum og ári síðar gerðu þeir annan uppdrátt þar sem útihús á svæðinu, fjósi og hlöðu var breytt í félagsaðstöðu, fundarherbergi og búningsklefa. Nýr malarvöllur var vígður 1949 og 1953 var grasvöllur tekinn í notkun að Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://issuu.com/valur/docs/valsbla_i__2019_web|title=Valsblaðið 2019|last=22911024|website=Issuu|language=en|access-date=2021-01-26}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> ==== Fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik ==== Haustið 1939 fór stjórn [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasambands Íslands]] þess á leit við Val að standa fyrir Íslandsmóti í handknattleik. Beiðnin var samþykkt á stjórnarfundi hjá Val í byrjun desember sama ár og fór svo að Valur og Víkingur önnuðust mótshaldið. Val hafði skömmu áður áskotnast veglegur bikar af Vátryggingafélaginu Nye danske og í tilefni af þessu nýja móti gaf Valur bikarinn til keppni í meistaraflokki. Alls tóku sex lið þátt í [[Handknattleiksárið 1939-40|mótinu]]: Valur, [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]], [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR,]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] og [[Háskóli Íslands|Háskólinn]] en Valsmenn stóðu uppi sem sigurvegarar. Voru Valsmenn þar með orðnir fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik. Valsblaðið 1961 greinir frá undirbúningi Valsmanna fyrir leikinn gegn Háskólanum, sem þótti afar sterkur andstæðingur. Enginn sérstakur þjálfari stýrði Valsliðinu á þessum tíma og því brugðu menn á það ráð að koma saman á skrifstofu Sveins Zoega, sem þá starfaði hjá Sparisjóði Reykjavíkur, til þess að ræða málin fyrir mikilvægan leik gegn Háskólanum. Var þar samþykkt að hver og einn skyldi gagnrýna aðra liðsmenn og segja þeim hvað það væri sem þeir mættu bæta í sínum leik. Skyldu leikmenn jafnframt hlusta á gagnrýnina og máttu ekki svara fyrir sig. Valsmenn vörðu Íslandsmeistaratitilinn [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]] og [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]] og aftur [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]]. Valsmenn hafa ávallt átt velgengni að fagna í handknattleik þegar á heildina er litið þótt stundum hafi starfið dalað um tíma. ==== Skíðamenn Vals fá þak yfir höfuðið ==== Árið 1941 á 30 ára afmæli félagsins var tekin til notkunar skíðaskáli sem félagið leigði af ÍR. Mikill skíðaáhugi var hér á landi um og eftir 1930 og voru þá fjölmargir skíðaskálar byggðir. Fjölmargir félagsmenn Vals stunduðu skíðaíþróttina af kappi og börðust fyrir því að félagið eignaðist sinn eigin skíðaskála. Var málið mikið rætt innan félagsins en menn höfðu m.a. áhyggjur af því að Valsmenn færu að dreifast með öðrum félögum í skíðaferðir. Ýmsir möguleikar voru kannaðir en hagkvæmasta boðið kom frá ÍR um leigu á „Valgerðarstöðum“, litlu sumarhúsi, rétt við [[Kolviðarhóll|Kolviðarhól]] á [[Hellisheiði]]. Gerður var leigusamningur til fimm ára og hófust sjálboðaliðar þegar handa við að lagfæra og breyta húsinu. Var það von manna að þegar leigutíminn væri á enda yrði búið að reisa nýjan og vandaðan skála fyrir skíðadeildina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658498|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref> Fljótlega kom í ljós að skíðaskálinn væri of lítill. Hófst mikil fjársöfnun og eftir áramótin 1942-43 hafði nægt fé safnast til þess að unnt væri að hefjast handa við að teikna húsið. Andreas Bergmann teiknaði skálann sem var reistur innan um klettaborgir framar í [[Sleggjubeinsdalur|Sleggjubeinsdal]] og var samningur gerður við ÍR um landið. Þegar um vorið hófust framkvæmdir og var öll vinna, nema hellulögn á þaki, framkvæmd af Valsmönnum í sjálfboðavinnu. Vinna fór að mestu fram um helgar og gekk vel því húsið var vígt 11. desember 1943. ==== Íþróttahús að Hlíðarenda ==== Snemma á árinu 1953 var sú ákvörðun tekin, að hefjast handa um byggingu íþróttahúss að Hlíðarenda. Opinberir aðilar vildu ekki fallast á fyrirætlanir Vals um að hafa húsið stærra en 16x32 m auk gangs og búningsherbergja og varð það því raunin. Framkvæmdir hófust 1954 en [[Skarphéðinn Jóhannsson]] teiknaði húsið og hafði eftirlit með byggingu þess. Nokkrar tafir urðu á framkvæmdum þar sem styrkir bárust ekki sem skyldi. Var þá brugðið á það ráð að leigja [[Hitaveitu Reykjavíkur]] húsið sem geymsluhús, þar til félagið gæti hafist handa um innréttingu þess. Árið 1958 gátu framkvæmdir hafist að nýju þar félaginu hafði tekist að safna saman nokkru fé með lántökum, styrkjum, fyrirframgreiðslum upp í leigu o.s.frv. Straumhvörf urðu í starfi félagsins með tilkomu íþróttahúss að Hlíðarenda sem tekið var í notkun 1958 en húsið var fullgert 1960. Þetta íþróttahús var mikil lyftistöng fyrir Val, bæði fyrir íþróttaiðkun og allt félagsstarf. Um framkvæmdirnar að Hlíðarenda sagði m.a. svo í Valsblaðinu árið 1961 sem gefið var út í tilefni af 50 ára afmæli félagsins:<blockquote>„Þeir sem fylgst hafa með framkvæmdum á Hlíðarenda, frá því farið var að vinna að byggingum þar, munu sammála um að þar hafi gerzt kraftaverk. Það verður því ekki hjá því komizt, að geta þeirra sem þar hafa verið í fararbroddi, og tekið á sínar herðar forustustarfið. Margir hafa lagt þar hönd að, og unnið gott starf, en það er hér, eins og yfirleitt vill oftast verða, að meginþunginn hvílir á tiltölulega fáum. Allt frá byrjun, eða frá því að Hlíðarendakaupin voru gerð 1939 hafa aðeins 3 menn gegnt formennsku Hlíðarendanefndar. Fyrst Ólafur Sigurðsson til ársins 1948, en í nefndinni var hann til dauðadags. Var áhugi hans fyrir Hlíðarenda mjög mikill og lagði starfinu þar jafnan það lið, sem aðstaða hans og tími frekast leyfði. Við tók af honum Jóhannes Bergsteinsson, og hefur hann unnið staðnum af geysilegum dugnaði, bæði hvað snertir tillögur um fyrirkomulag og eins sem góður fagmaður að sjálfri vinnunni. Núverandi formaður Hlíðarendanefndar, er Úlfar Þórðarson, og hefur hann fórnað tíma og kröftum að fá dæmi munu um slíkt. Er það mikið lán fyrir Val, að hafa slíka forustumenn í nefnd, sem hafði jafn þýðingarmikil verkefni með höndum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658507|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref></blockquote>Árið 1971 var hafist handa við undirbúning að nýjum grasvelli í fullri stærð og bættum aðbúnaði áhorfenda. Valur varð fyrsta Reykjavíkurfélagið til þess að ná því marki að leika heimaleiki á eigin grasvelli en hann var vígður 1981.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659885|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1377779/|title=Vængjum þöndum í heila öld|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26|url-access=subscription}}</ref> Á 9. áratugnum héldu framkvæmdir áfram og árið 1987 var tekið í notkun annað íþróttahús ásamt vallarhúsi og félagsheimili.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1664000|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Íþróttahúsið sem byggt var árið 1987 vék síðar fyrir nýrri íþróttahöll sem vígð var árið 2007. Samhliða því tóku Valsmenn í notkun nýjan keppnisleikvang, yfirbyggða stúku og félags- og skrifstofuaðstöðu.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1162089/|title=&quot;Mannvirkin skapa grunn til framtíðar&quot;|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23|url-access=subscription}}</ref> Þann 3. október 2015 vígðu Valsmenn nýjan keppnisvöll þar sem undirlagið var úr gervigrasi og leikur félagið nú heimaleiki sína á gervigrasi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478070|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> ==== Konur í Val ==== Á fyrstu árum félagsins á meðan tengslin voru hvað mest við K.F.U.M. áttu eðli málsins samkvæmt einungis piltar aðild að Val. Á fyrstu starfsáratugum Vals var einnig lítið um að stúlkur stunduðu íþróttir, slíkt þótti jafnvel ekki kvenlegt. Helst var að stúlkur stunduðu [[Fimleikar|fimleika]] eða [[sund]], knattleikir þóttu ekki við þeirra hæfi. Tíðarandinn breyttist mjög á stríðsárunum. Í árskýrslu stjórnar Vals árið 1947 segir m.a. svo: „Helga Helgasyni falið að gera tilraunir að koma upp kvennadeild í handknattleik“ en ekki er þess getið hvernig tilraunin tókst.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658519|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref> Aftur á móti hófu stúlkur fljótlega upp frá þessu að æfa handknattleik með Val og að því kom að handknattleiksdeild kvenna var stofnuð hjá félaginu 1948. Um aðdraganda og stofnun kvennadeildarinnar í Val segir Helgi Helgason m.a. svo í 50 ára afmælisriti Valsblaðsins 1961: <blockquote>„Eftir að farið var að efna til reglulegra ferða í hinn nýbyggða skíðaskála félagsins - um hverja helgi -, varð þess ekki langt að bíða, að með í ferðir okkar fóru að koma nokkrar ungar stúlkur, sem þá gjarnan voru þarna, til að byrja með, í fylgd með feðrum sínum, „gömlum“ og góðum félögum Vals. Með tilkomu þessara ungu stúlkna, sem að vísu voru ekki margar fyrst í stað, mátti fljótlega greina það, að í skálanum myndaðist allt annar andi, en þar hafði ríkt á meðan þar var karlkynið eitt ráðandi. Menn urðu tillitssamari hverjir við aðra, hjálpsamari og glaðværin sönn og óþvinguð í nærveru hins kynsins. Já, „stemmningin“ varð öll önnur en verið hafði, á þessu ltila - en oft mannmarga - fjallaheimili okkar. [...] Í samtölum, sem ég átti við „Skála-stúlkurnar“, fóru þær ekki í neinar grafgötur með það, að allar, upp til hópa langaði þær til að geta orðið enn virkari þátttakendur í félagslífi Vals en þær raunverulega voru og um það voru þær einnig sammála, að handkanttleikur fyrir þær væri það, sem vantaði.“</blockquote>Skömmu síðar birtust auglýsingar í dagblöðum landsins þar sem stúlkur voru hvattar til að mæta á handknattleiksæfingar á miðvikudagskvöldum á Miðtúnsvelli. Vel var mætt á fyrstu æfinguna og um þær stúlkur sem sóttu fyrstu æfinguna ritaði Helgi Helgason m.a. svo: „Þessi nöfn munu verða skráð óafmáanlegu letri í annála félagsins, til að geta borið um það hverjar þær voru, sem fyrstar urðu til að brjóta þá leið, sem svo margar ungar stúlkur Vals hafa síðan farið, og eiga eftir að fara á ókomnum árum, sjálfum sér og félaginu til velfarnaðar.“ Æ síðan hafa kvennaflokkar í knattspyrnu og handknattleik staðið fyrir sínu, ekki aðeins á íþróttavöllunum, heldur einnig í hinu félagslega starfi og sú ákvörðun að veita konum aðgang að félaginu varð til þess að styrkja Val mikið félagslega. Það var ekki fyrr en eftir stofnun kvennadeilda sem hægt var að tala um Val sem alhliða íþrótta- og æskulýðsfélag. Það var fyrst árið 1962 sem þær hrepptu Íslandsmeistaratitilinn og um langan tíma var kvennalið Vals ósigrandi í handknattleik. [[Sigríður Sigurðardóttir|Sigríður Sigurðardóttir,]] handknattleikskona úr Val, var kjörin [[íþróttamaður ársins]] [[1964]], fyrst kvenna. Á 8. áratugnum náði kvennaknattspyrna að skjóta rótum hjá Val og félagið hampaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í kvennaknattspyrnu árið 1978. Á [[1981-1990|9. áratugnum]] átti Valur sigursælasta lið landsins í kvennaknattspyrnu. ==== Deildaskipting ==== Árið 1959 var gerð veigamikil skipulagsbreyting hjá félaginu er tekin var upp deildaskipting. Ákveðið var að skipta Val í þrjár deildir: Handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og skíðadeild og kjósa sérstakar stjórnir þessara deilda. Áttu deildirnar að starfa nokkuð sjálfstætt og taka ákvarðanir um eigin mál en aðalstjórn félagsins átti að fara með æðsta vald í félaginu milli aðalfunda. Nokkuð skiptar skoðanir voru innan félagsins um fyrirhugaða deildaskiptingu en í Valsblaðinu 1961 þar sem farið var yfir 50 ára sögu félagsins þótti fyrirkomulagið hafa gefist vel. Það hafi skapað fjölbreytni í starfið og gefið fleiri félögum tækifæri til að láta að sér kveða við félagsstörfin.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658541|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> Í kjölfarið voru kjörnar sérstakar stjórnir fyrir hverja deild en þær skyldu svo lúta stjórn aðalstjórn félagsins sem færi með æðsta vald í málefnum Knattspyrnufélagsins Vals. === 1960-1980: Körfubolti í Val. Badmintondeild. === ==== Stofnun körfuknattleiksdeildar ==== Stofnun körfuknattleiksdeildar Vals má rekja aftur til 25. desember 1951 þegar níu drengir, allir fyrrum nemendur úr [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] að einum frátöldum, stofnuðu körfuboltalið sem þeir gáfu nafnið „Gosi“. Um tilgang félagsins sagði m.a. svo í tíu ára afmælisriti þess:<blockquote>„Þá fýsti að halda hópinn, er skólaveru lyki, og í því skyni stofnuðu þeir félagið. Háleitara var markmiðið ekki í fyrstu, enda vart við því að búast, að svo alvörulitlir piltar, sem völdu félagi sínu þetta skrítna heiti, væru upptendraðir hugsjónaeldmóði eða ætluðu að betrumbæta æskuna í heild með því að útbreiða þennan undarlega knattleik.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659162?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/Gosi|title=Valsblaðið - 29. Tölublað (24.12.1970) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-20}}</ref> </blockquote>Gosi var eitt stofnliða efstu deildar í körfuknattleik þrátt fyrir að félagið hafi ekki fengið formlega aðild að Íþróttabandalagi Reykjavíkur fyrst um sinn. Félagið keppti engu að síður sem gestalið á fyrsta Íslandsmótinu í körfuknattleik árið 1952. Guðmundur Árnason var einn af stofnendum Gosa en hann telur að Gosi sé fyrsta íþróttafélagið hér á landi sem hefur eingöngu verið stofnað í þeim tilgangi að leika körfuknattleik. Liðsmenn Gosa pöntuðu búninga og körfuknattleiksskó frá Bandaríkjunum og fengu starfsmenn frá bandaríska sendiráðinu til þess að kenna þeim körfubolta. Guðmundur Georgsson var formaður félagsins flestöll fyrstu árin. Þrátt fyrir að félagið hafi í upphafi verið stofnað af drengjum úr MR bauðst almennum iðkendum fljótlega að ganga til liðs við félagið en einn þeirra var Ólafur Thorlacius, sem síðar varð spilandi þjálfari, bæði hjá K.F.R. og síðar hjá Val. 22. desember 1957 breytti Gosi nafni sínu í K.F.R., eða Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur. Ólafur Thorlacius minntist þess að stofendur félagsins hafi ekki talið Gosanafnið nægilega virðulegt auk þess sem erfitt hafi verið að afla fjár af þeim sökum. Undir nafni K.F.R. var leikið til ársins 1970. Samhliða nafnabreytingunni var tilkynnt um ráðningu [[Eðvald Hinriksson|Eðvalds Hinrikssonar]] (Mikson) sem aðalþjálfara félagsins, en hann var einn af frumkvöðlum körfuknattleiks á Íslandi. Undir það síðasta gekk örðulega að halda úti starfi yngri flokka hjá K.F.R. þar sem félagið átti í erfiðleikum með æfingaaðstöðu auk þess sem félagið átti ekki félagsaðstöðu. 3. október 1970 rann K.F.R. saman við Knattspyrnufélagið Val og hóf að keppa í körfuknattleik undir merkjum félagsins. Á stofnfundinum var kjörin stjórn sem var svo skipuð: [[Sigurður Már Helgason]] formaður, Rafn Haraldsson varaformaður, Auðunn Ágústsson bréfritari og Örn Harðarson ritari.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://www.scribd.com/document/489157535/Valsbla%C3%B0i%C3%B0-2020-WEB-pdf|title=Valsblaðið 2020 WEB.pdf|website=Scribd|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref> Skömmu eftir stofnfundinn sendi aðalstjórn Vals frá sér fréttatilkynningu þar sem m.a. segir: <blockquote>„Að undanförnu hafa farið fram umræður milli Knattspyrnufélagsins Vals og stjórnar Körfuknattleiksfélags Reykjavíkur, um þá ósk K.F.R. að gerast deild í Val. Mál þetta var ítarlega rætt bæði innan stjórnar Vals, í fulltrúaráðinu og síðan lagt fyrir auka-aðalfund, þar sem það var endanlega samþykkt. Hinn 3. október 1970 var svo stofnfundur körfuknattleiksdeildar Vals haldinn að félagsheimilinu að Hlíðarenda. Þar gerði formaður Vals, Þórður Þorkelsson glögga grein fyrir málinu og gangi þess. Auk Þórðar tóku til máls Sigurður Helgason og Guðmundur Georgsson frá K.F.R. og lýstu ánægju sinni yfir þessum málavöxtum. Ýmsir fleiri töluðu þarna og töldu ræðumenn allir, að vel hefði tekist til í sambandi við mál þetta þar sem fyrr eða síðar myndi þessi íþróttagrein verða tekin á stefnuskrá Vals, hefði því verið mjög misráðið ef lausn máls þessa hefði orðið með öðrum hætti en raun varð á.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1415184|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið ræddi árið 1970 við Sigurð Má Helgason fyrsta formann körfuknattleiksdeildar Vals en þar skýrði hann m.a. svo frá stofnun deildarinnar í Val: <blockquote>„Ýmsar ástæður lágu til þess að við fórum að leita fyrir okkur hjá Val, hvort þar væri hljómgrunnur fyrir því að við kæmum sem félagar og þá deild í Val. Var fyrir ári síðan byrjað að leita hófanna um þetta. Útlitið hjá okkur var ekki sem best. Við höfðum hvergi félagssvæði, til stóð að rífa Hálogaland, en þar höfðum við þó svolítinn geymslukassa fyrir knetti, en það hús var okkar aðalvígi. Það var úr vöndu að ráða, átti að gefast upp, eða að leita að nýjum grunni til að starfa á. Það var almenn skoðun okkar að halda saman áfram, og leita að nýjum leiðum, og þá kom þessi hugmynd upp. Þetta var ekki sárasaklaust, en þetta var stórt félag með mikla félagslega aðstöðu sem okkur hefur alltaf vantað, þó þetta hafi einhvern veginn bjargast. Ég taldi hins vegar að við legðum það mikið með okkur til Vals að við stæðum á svipuðu stigi og Valur, sem sagt, við legðum til fólk, en þeir aðstöðuna. Fyrir okkur vakti að þetta gæti orðið til eflingar íþróttinni, og að við gætum haldið áfram að vera félagar, þó nafnið væri annað. Stofnfundurinn var svo haldinn í Félagsheimili Vals 3. okt. eins og fyrr var getið, og þar sá körfuknattleiksdeild Vals dagsins ljós, en við kvöddum okkar kæra KFR þann sama dag og geymum að sjálfsögðu margar góðar minningar frá því félagi. [...] Við munum gera okkar besta, og takist okkur að nýta aðstöðuna hjá Val vona ég að „Ljóti andarunginn“ geti orðið að fallegum fugli er fram líða stundir.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659165|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið 2020 hafði samband við Sigurð Má Helgason í tilefni af 50 ára afmæli körfuknattleiksdeildar Vals. Þar lýsti hann upphafsárunum í Val m.a. með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Við vorum afar sjálfstæð eining hjá félaginu fyrstu árin og lítil sem engin tengsl voru á milli deilda á þeim tíma en ég sat fundi í aðalstjórn. Rekstur körfuknattleiksdeildarinnar var alveg sjálfstæður, við sáum um ráðningu þjálfara yngri flokka, fjáröflun og allt utanumhald. Við vorum með hugsjónafólk í þjálfun sem vann hljóðlaust. Mikil sjálfboðavinna var hjá þjálfurum á þessum árum sem keyrðu af hugsjón um allt land í leiki en foreldrastarf þekktist ekki. Einnig vorum við fyrsta deildin til að flytja inn erlenda körfuboltaþjálfara sem var mikil lyftistöng og hafði góð áhrif á útbreiðslu körfuknattleiks á Íslandi.“<ref name=":3" /> </blockquote> Á [[1961-1970|7. áratugnum]] var stofnuð [[Badminton|badmintondeild]] hjá Val en deildin náði aldrei að eflast verulega. Einnig átti skíðaíþróttin erfitt uppdráttar hjá félaginu, fyrst og fremst vegna þess að önnur íþróttafélög buðu upp á betri aðstöðu, en félagið átti þó stóran skíðaskála sem reistur var 1943 í Sleggjubeinsdal og var mikið notaður í félagsstarfinu. ==== Sprengja í iðkun ==== Gífurleg breyting varð á öllu íþróttalífi Íslendinga á áttunda áratugnum og segja má að íþróttavakning hafi átt sér stað. Valur fór ekki varhluta af þessari íþróttavakningu. Mjög mikil sókn var á öllum vígstöðvum hjá félaginu, enda vel í stakk búið til þess að taka á móti fjölda fólks og búa unglingum æskilega aðstöðu til æfinga og leikja. Allt frá stofnun félagsins árið 1911 hafði Valur verið stórt nafn í íslenskum íþróttaheimi en sennilega hefur stjarna félagsins aldrei risið eins hátt og á [[1971-1980|áttunda átatugnum]]. Valur varð þá að stórveldi í nær öllum íþróttagreinum sem stundaðar voru innan félagsins, bæði í meistaraflokkum og yngri flokkum. Ungilngastarfið hjá félaginu tók stökk fram á við og öll skipulagning félagsstarfsins þótti til mikillar fyrirmyndar. Barna- og unglingastarf hjá Val hefur í gegnum tíðina verið mjög öflugt og hefur þetta öfluga starf orðið til þess að Valur hefur lengst af tvímælalaust verið eitt sterkasta íþróttafélag á Íslandi og markið hefur ávallt verið sett hátt. Af félagsins hálfu hefur jafnan verið lögð áhersla á að fá hæft fólk til þess að leiðbeina hinum ungu og er ekki síður mikilvægt að búa börnum og unglingum góða aðstöðu. Árangur unglingaliða félagsins sýnir hversu starfið hefur verið öflugt en ótaldir eru þeir Íslandsmeistaratitlar og aðrir titlar sem ungt Valsfólk af báðum kynjum hefur fært félagi sínu á undanförnum áratugum og það sem er einkar ánægjulegt fyrir félagið er að flest það fólk sem skarað hefur fram úr í íþróttum hjá Val hefur alist upp hjá félaginu og hefur það verið einkennandi fyrir starfið. Segja má að skipulag unglingastarfsins hafi í stórum dráttum haldist hið sama í áratugi. Aldursflokkaskipting hefur þó verið mismunandi. Lengi vel höfðu þeir yngstu fá verkefni við sitt hæfi, aðeins var keppt í 2. og 3. flokki, síðar bættust 4. -6. flokkur við og á síðustu árum 7. flokkur hjá piltum og 6. flokkur hjá stúlkum. Þegar árið 1938 var stofnað til unglingaleiðtogaembættis innan aðalstjórnar félagsins sem sýnir hversu félagið hefur snemma látið sig unglingastarfið sérstaklega varða enda var félagið upphaflega stofnað sem unglingafélag í tengslum við æskulýðsstarf KFUM. Síðar tóku við unglinganefndir sem önnuðust skipulag unglingamálanna en mesta breytingin varða árið 1959 er deildarskiptingin var tekin upp og hverri deild fyrir sig var valin ákveðin stjórn. === 1980-1991: Bygging nýs íþróttahúss. Valur vængjum þöndum. Sumarbúðir í borg. Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross. === ==== Uppbygging að Hlíðarenda ==== Jón G. Zoega, sem var formaður knattspyrnudeildar Vals þegar framkvæmdir við nýtt íþróttahús hófust, lýsti aðdraganda að byggingu þess í Valsblaðinu 1991 svo: <blockquote>„Það var stjórn knattspyrnudeildar Vals árið 1980 átti hugmyndina að því að byggja nýtt íþróttahús. Við vorum í verulegum vandræðum með vetraræfingar knattspyrnumanna innanhúss því þeir voru látnir sitja á hakanum af skiljanlegum ástæðum við nýtingu eina íþróttahúss félagsins. Handboltinn og körfuboltinn eru inniíþróttir og þess vegna áttu þessar greinar flesta tíma í húsinu. Engin áform voru uppi hjá aðalstjórn félagsins og ekkert í gangi sem benti til þess að íþróttahús yrði reist á næstu árum. Við í stjórn knattspyrnudeildar fórum þá að velta fyrir okkur möguleikum á því að koma okkur upp aðstöðu fyrir knattspyrnumenn á þann hátt að þeir gætu sparkað innanhúss þótt ekki væri um glæsilegt íþróttahús að ræða. Fyrst beindust sjónir manna að flugskýlunum sem voru í næsta nágrenni við Hlíðarenda. Eftir frumkönnun kom í ljós að við fengum ekki inni í neinu flugskýli. Þá beindust augu manna að því að kaupa stóran bragga af varnarliðinu og reisa hann á Hlíðarenda. Á sama tíma var ljóst að sýningarskáli, sem hafði verið nokkur ár við Laugardalshöllinni og var í eigu Kaupstefnunnar hf., var til sölu. Við ákváðum að ganga til samstarfs við Kaupstefnuna um kaup á skemmunni sem var óeinangruð og súlulaus. Knattspyrnudeildin keypti skemmuna fyrir sinn eigin reikning - lét rífa hana í Laugardalnum og flytja hana að Hlíðarenda. Í stjórn knattspyrnudeildar á þessum tíma var Þorvaldur Mawby, sem var framkvæmdastjóri eins stærsta byggingafélags landsins, Byggung hf., og hafði hann gríðarlega þekkingu á byggingamálum og góð sambönd sem nýttust knattspyrnudeildinni. [...] Knattspyrnudeildin réðst í það að grafa grunn, steypa sökkulinn og reisa skemmuna ofan á hann. [...] Knattspyrnudeildin seldi þriggja herbergja íbúð til þess að standa undir grunngreftrinum, sökklinum og veggjunum en átti fyrir skemmunni í sjóði sínum. Þegar þessu lauk tók aðalstjórn félagsins við af okkur og lauk byggingu íþróttahússins á nokkrum árum undir styrkri stjórn Péturs Sveinbjarnarsonar, þáverandi formanns Vals.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997821|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref></blockquote>Fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin 10. maí 1981 og húsið fullklárað og vígt árið 1987. Skíðaskáli skíðadeildar Vals var endurreistur á árunum 1980-1981 en Sigurður Guðmundsson stýrði þeim framkvæmdum. Þá var félagsheimilið og íbúðarhúsið að Hlíðarenda endurbyggt en ástand húsanna var orðið svo slæmt að þau voru varla hæf til notkunar. Aðalstjórn tók þá ákvörðun að endurbyggja húsin en til skoðunar kom að rífa þau. Árið 1983 lék Valur fyrstu opinberu heimaleikina í knattspyrnu að Hlíðarenda. Valur varð þar með fyrsta reykvíska félagið til þess að leika deildarleik í efstu deild á eigin félagssvæði en á níunda áratugnum var Valur fyrsta liðið í Reykjavík til þess að leika alla sína heimaleiki á eigin heimavelli. Árið 1988 var tréstúka byggð við knattspyrnuvöll félagsins en hún fauk í miklu óveðri sem geysaði í febrúar 1991. Stúkan var endurreist hinum megin vallarsins fyrir keppnistímabilið 1991. Árið 1988 gekk félagið einnig til samninga við Reykjavíkurborg vegna lagningar nýs Bústaðavegar. Félagið lét af hendi u.þ.b. hálfan hektara úr erfðafestulandi sínu gegn afhendingu á flugvallarveginum gamla. Hafði félagið í kjölfarið til umráða samfelldu svæði í vesturátt og að loknum samningum við Reykjavíkurborg var landsvæði Vals 85.500 fermetrar. ==== Valur vængjum þöndum. 70 ára afmælisrit Vals ==== Árið 1981 í tilefni 70 ára afmælis Knattspyrnufélagsins Vals gaf félagið út veglegt afmælisrit, Valur vængjum þöndum. Höfundar ritsins voru Jón Birgir Pétursson og Steinar J. Lúðvíksson en ritstjóri Ólafur Gústafsson. Ritið fjallar ítarlega um sögu félagsins allt frá stofnun fram til ársins 1981 en ritið er alls 250 blaðsíður. ==== Sumarbúðir í borg ==== Vorið 1988 bauð Knattspyrnufélagið Valur í fyrsta sinn upp á íþróttanámskeið fyrir börn undir nafninu "Sumarbúðir í borg". Sumarbúðir í borg eru enn starfræktar fyrir börn á aldrinum 6-11 ára. Lögð er áhersla á fjölbreytta íþróttaiðkun þar sem unnið er með skyn- og hreyfiþroska barna í gegnum fjölbreytta leiki en helsta markmið námskeiðsins er að veita börnunum fjölbreytt íþróttauppeldi og byggja upp hjá þeim heilbrigðar og hollar lífsvenjur í öruggu, jákvæðu og skemmtilegu umhverfi. ==== Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross ==== Í mars 1984 gerði knattspyrnudeild Vals samning við Ian Ross, Skota sem áður hafði m.a. leikið með Aston Villa og Liverpool en hafði einnig mikla reynslu sem þjálfari, þess efnis að Ross myndi taka við þjálfun meistaraflokks karla í knattspyrnu. Ross var fljótur að sanna sig sem þjálfari en liðið hafnaði í öðru sæti á hans fyrsta tímabili. Ross stýrði liðinu til sigurs á Íslandsmótinu í knattspyrnu ári síðar og endurtók leikinn árið 1987. === 1991-2001. Fjárhagsörðugleikar. Friðrikskapella reist. Fall í fyrsta sinn. Frábær árangur í handknattleik karla. === ==== Friðrikskapella ==== Á afmælisdag séra Friðriks 25. maí 1990 var fyrsta skóflustungan tekin að kapellu séra Friðriks, svonefndri [[Friðrikskapella|Friðrikskapellu]]. Fyrstu skólfustunguna að Friðrikskapellu tók [[Davíð Oddsson]], í borgarstjóratíð sinni. Hr. [[Ólafur Skúlason]], þáverandi [[Biskup Íslands|biskup Íslands]], vígði Friðrikskapellu 25. maí 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu Friðriks Friðrikssonar. Kapellan tekur 150 manns í sæti en kostnaður við hana nam 21,3 milljónum króna að frátöldum efnisgjöfum og sjálfboðavinnu. Framkvæmdirnar voru fjármagnaðar með föstum framlögum 80 styrktarmanna og framlögum fyrirtækja og styrkja frá Reykjavíkurborg, ríkissjóði Íslands og jöfnunarsjóði kirkna. Friðrikskapella var reist af samtökum um byggingu Friðrikskapellu sem stofnuð voru árið 1989. Stofnendur samtakanna voru vinir séra Friðriks og félagsmenn í samtökum sem séra Friðrik stofnaði: KFUM og KFUK, knattspyrnufélaginu Val, karlakórnum Fóstbræðrum og skátahreyfingunni (skátafélagið Væringjar). Formaður samtaka um byggingu Friðrikskapellu var [[Gylfi Þ. Gíslason]] og formaður framkvæmdanefndar Pétur Sveinbjarnarson. Arkitekt kapellunnar er Nikulás Úlfar Másson.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|title=Biskup vígði Friðrikskapellu|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> == Rígar == === Rígurinn við KR === Valur á í langvinnum ríg við Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Liðin eru bæði gamalgróin lið frá Reykjavík og ekki langt á milli heimavalla liðanna. Bæði lið eru auk þess sigursæl sögulega séð og byggir rígurinn því á velgengni þeirra beggja. KR hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla 27 sinnum og Valur 23 sinnum og í meistaraflokki kvenna hefur Valur unnið Íslandsmeistaratitilinn 14 sinnum og KR 6 sinnum. Rígurinn nær ekki bara til knattspyrnu í efstu deild karla heldur einnig til körfubolta hjá báðum kynjum. == Knattspyrna == ===Karlar=== ====Á Íslandi==== Karlalið Vals hefur sigrað efstu deild [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótsins]] 23 sinnum og unnið [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] 11 sinnum, aðeins nágrannaliðið [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] hefur borið oftar sigur úr býtum en Valur. Valur á einnig met yfir lengsta veru í efstu deild íslandsmótsins, en félagið var sleitulaust í efstu deild frá 1915-<nowiki/>[[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|1999]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/frettir/1999/09/18/valur_fallinn_i_fyrsta_sinn/|title=Valur fallinn í fyrsta sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> og nær því þeim merka áfanga, eitt íslenskra liða, að hafa verið í efstu deild í 75 ár. Önnur stórlið sem hafa afrekað þetta eru [[Mílanó]] liðin [[AC Milan|AC]] og [[F.C. Internazionale Milano|Inter]], [[Juventus FC|Juventus]], [[FC Barcelona|Barcelona]] og [[Real Madrid]], svo fátt eitt sé nefnt. Í gegnum tíðina hefur félagið alið af sér fjöldann allan af atvinnu og landsliðsmönnum í knattspyrnu, þar með talinn fyrsta atvinnumann Íslendinga í knattspyrnu [[Albert Guðmundsson]] auk þess sem margir bestu knattspyrnumenn Íslands hafa leikið með félaginu. Þannig hafa t.a.m. [[Hermann Gunnarsson]], [[Ingi Björn Albertsson]], [[Atli Eðvaldsson]], [[Sigurður Dagsson]], [[Arnór Guðjohnssen]], [[Eiður Smári Guðjohnsen]], [[Guðni Bergsson]], [[Arnór Smárason]], [[Aron Jóhannsson]], [[Gylfi Þór Sigurðsson]], [[Hannes Þór Halldórsson]], [[Hólmar Örn Eyjólfsson]], [[Birkir Már Sævarsson]], [[Bjarni Ólafur Eiríksson]] og [[Sigurbjörn Hreiðarsson]] allir leikið fyrir Val. Núverandi þjálfari liðsins er [[Srdjan Tufegdzic]]<ref>{{vefheimild |höfundur=Aron Guðmundsson |titill=Túfa stýrir Val á næsta tíma­bili - Vísir |url=https://www.visir.is/g/20242641455d/tufa-styrir-val-a-naesta-tima-bili |ritverk=visir.is |dags=28. október 2024 |tungumál=is}}</ref> og honum til aðstoðar er [[Haukur Páll Sigurðsson]]. ==== Í Evrópukeppnum ==== Karlalið Vals í knattspyrnu keppti sína fyrstu Evrópuleiki í undankeppni Evrópukeppni Bikarhafa tímabilið 1966-1967, þar mættu þeir [[Standard Liège|Standard Liége]] frá [[Belgía|Belgíu]], eftir jafntefli í heimaleiknum tapaði Valur stórt á útivelli og samanlagt 9-2.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658812?iabr=on#page/n11/mode/2up/search/Valur%20Standard%20Liege|title=Valsblaðið - 25. Tölublað (24.12.1966) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Tveimur árum síðar drógust Valsarar gegn [[Benfica]] frá [[Portúgal]], heimaleikur Vals fór fram á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvellinum]]. Áhorfendamet var slegið þegar 18.243 greiddu sig inn á völlinn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1396908?iabr=on#page/n25/mode/2up/search/Valur%20Benfica|title=Morgunblaðið - 204. tölublað (19.09.1968) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Flestum á óvart gerðu liðin markalaust jafntefli í leiknum, En Benfica hafði í maí, sama ár, leikið til úrslita í Evrópukeppni félagsliða gegn [[Manchester United]].<ref>{{Cite web|url=https://www.uefa.com/uefachampionsleague/match/62445--valur-vs-benfica/|title=Valur-Benfica 1968 History {{!}} UEFA Champions League|last=UEFA.com|website=UEFA.com|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite news|url=http://news.bbc.co.uk/onthisday/hi/dates/stories/may/29/newsid_4464000/4464446.stm|title=1968: Manchester Utd win European Cup|date=1968-05-29|access-date=2021-01-24|language=en-GB}}</ref> Í liði Benfica í leiknum gegn Val voru nokkrir portúgalskir landsliðsmenn, t.d. Simoes, Torres, Augustino og að ógleymdum svarta pardusinum, [[Eusébio]]. Tveimur árum fyrr höfðu þessir menn hreppt bronsverðlaun með [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|portúgalska landsliðinu]] á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966|HM í Englandi 1966]], fyrrnefndur Eusébio var markakóngur mótsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/13-01-2018/b-saga-heimsmeistaramotsins-b-hm-a-englandi-1966|title=Saga Heimsmeistaramótsins - HM á Englandi 1966|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> Alls hefur Valur tekið þátt í Evrópukeppnum 20 sinnum, með ágætum árangri. {| class="wikitable" style="text-align: left;" ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Úrslit |- | 1966–67 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] | Forkeppni |[[Standard Liège]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 1–8 | style="text-align:center;" |''2–9'' |- | rowspan="2" | 1967–68 | rowspan="2" |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] | Fyrsta umferð |[[Jeunesse Esch]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 3–3 | style="text-align:center;" |''4–4''[[Away goals rule|(ú)]] |- | Önnur umferð |[[Vasas SC|Vasas]] | style="text-align:center;" | 0–6 | style="text-align:center;" | 1–5 | style="text-align:center;" |''1–11'' |- | 1968–69 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] | Fyrsta umferð |[[S.L. Benfica|Benfica]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–8 | style="text-align:center;" |''1–8'' |- | 1974–75 |[[UEFA bikarinn]] | Fyrsta umferð |[[Portadown F.C.|Portadown]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1975–76 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Glasgow Celtic]] | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" | 0–7 | style="text-align:center;" |''0–9'' |- | 1977–78 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Glentoran F.C.|Glentoran]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1978–79 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[1. FC Magdeburg]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" |''1–5'' |- | 1979–80 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð | [[Hamburger SV|Hamburg]] | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''1–5'' |- | 1981–82 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Aston Villa F.C.|Aston Villa]] | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" | 0–5 | style="text-align:center;" |''0–7'' |- | 1985–86 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[FC Nantes|Nantes]] | style="text-align:center;" | 2–1 | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" |''2–4'' |- | 1986–87 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Juventus F.C.|Juventus]] | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" | 0–7 | style="text-align:center;" |''0–11'' |- | 1987–88 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[Wismut Aue]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" |''1–1''[[Away goals rule|(ú)]] |- | 1988–89 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[AS Monaco FC|Monaco]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1989–90 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Berliner FC Dynamo|Dynamo Berlin]] | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''2–4'' |- | 1991–92 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[FC Sion|Sion]] | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1992–93 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Boavista F.C.|Boavista]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" |''0–3'' |- | rowspan="2" | 1993–94 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] | Forkeppni |[[MYPA|MyPa]] | style="text-align:center;" | 3–1 | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" |''4–1'' |- |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Aberdeen F.C.|Aberdeen]] | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" |''0–7'' |- | 2006–07 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[Brøndby IF]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–3 | style="text-align:center;" |''1–3'' |- | 2008–09 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[FC BATE Borisov|BATE Borisov]] | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''0–3'' |- | 2016–17 | Evrópudeildin |Fyrsta umferð |[[Brøndby IF]] | style="text-align:center;" | 1–4 | style="text-align:center;" | 0–6 | style="text-align:center;" |''1–10'' |- | rowspan="2" | 2017–18 | rowspan="2" | Evrópudeildin |Fyrsta umferð |[[FK Ventspils|Ventspils]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" |''1–0'' |- | Önnur umferð |[[NK Domžale|Domžale]] | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" | 2–3 | style="text-align:center;" |''3–5'' |- | rowspan="3" | 2018–19 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[Rosenborg]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 1−3 | style="text-align:center;" |''2–3'' |- | rowspan="2" | Evrópudeildin | Önnur umferð |[[FC Santa Coloma]] | style="text-align:center;" | 3–0 | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" |'''3–1''' |- | Þriðja umferð |[[FC Sheriff Tiraspol|Sheriff Tiraspol]] | style="text-align:center;" | 2–1 | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" |'''2–2 (ú)''' |- | rowspan="2" | 2019–20 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[NK Maribor|Maribor]] | style="text-align:center;" | 0−3 | style="text-align:center;" | 0−2 | style="text-align:center;" |'''0−5''' |- |[[Evrópudeildin]] | Önnur umferð |[[PFC Ludogorets Razgrad]] | style="text-align:center;" | 1−1 | style="text-align:center;" | 0−4 | style="text-align:center;" |'''1−5''' |} [[Mynd:Benfica pendant in the Valur display cabinet (14504343571).jpg|thumb|Minjagripur frá leiknum við Benfica 1968.]] <br /> ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu ==== <small>Miðað við 20. mars 2025.</small> {{Football squad |no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Ögmundur Kristinsson]] |no2=2|nat2=ISL|pos2=DF|name2=[[Þórður Sveinn Einarsson]] |no3=4|nat3=NOR|pos3=DF|name3=[[Marius Lundemo]] |no4=7|nat4=USA|pos4=FW|name4=[[Aron Jóhannsson]] |no5=8|nat5=ISL|pos5=FW|name5=[[Jónatan Ingi Jónsson]] |no6=9|nat6=DNK|pos6=FW|name6=[[Patrick Pedersen]] |no7=10|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Kristinn Freyr Sigurðsson]] |no8=11|nat8=ISL|pos8=MF|name8=[[Sigurður Egill Lárusson]] |no9=12|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Tryggvi Hrafn Haraldsson]] |no10=14|nat10=ISL|pos10=MF|name10=[[Tómas Bent Magnússon]] |no11=15|nat11=ISL|pos11=DF|name11=[[Hólmar Örn Eyjólfsson]] |no12=16|nat12=ISL|pos12=DF|name12=[[Gísli Laxdal Unnarsson]] |no13=17|nat13=ISL|pos13=FW|name13=[[Lúkas Logi Heimisson]] |no14=18|nat14=SWE|pos14=MF|name14=[[Albin Skoglund]] |no15=19|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Orri Hrafn Kjartansson]] |no16=20|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Orri Sigurður Ómarsson]] |no17=21|nat17=ISL|pos17=DF|name17=[[Jakob Franz Pálsson]] |no18=21|nat18=NOR|pos18=DF|name18=[[Markus Lund Nakkim]] |no19=23|nat19=ISL|pos19=MF|name19=[[Birkir Heimisson]] |no20=24|nat20=ISL|pos20=FW|name20=[[Hörður Ingi Gunnarsson]] |no21=30|nat21=ISL|pos21=FW|name21=[[Elmar Freyr Hauksson]] |no22=|nat22=ISL|pos22=MF|name22=[[Bjarni Mark Antonsson]] |no23=|nat23=ISL|pos23=GK|name23=[[Flóki Skjaldarson]] |no24=|nat24=ISL|pos24=MF|name24=[[Kristján Oddur Kristjánsson]] |no25=|nat25=ISL|pos25=GK|name25=[[Stefán Þór Ágústsson]] |no26=|nat26=ISL|pos26=DF|name26=[[Ólafur Flóki Stephensen]]}} [[Mynd:Valur-fram.jpeg|thumb|Valur varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla 2007, það tímabil lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli, enda stóð endurnýjun yfir á Hlíðarendasvæðinu. Helgi Sigurðsson sést hér í forgrunni og fyrir aftan er Pálmi Rafn Pálmason.]] ==== Úti á láni ==== {{Fs start}} {{Fs player|no=|nat=Iceland|pos=DF |name=[[Þorsteinn Aron Antonsson]]|other=leikur með [[HK|Handknattleiksfélag Kópavogs]] út tímabilið 2024.}} {{fs end}} ==== Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina ==== {| class="wikitable" |+ ''Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina'' ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti |- |'''1915''' |3 |'''1936''' |'''1''' |'''1957''' |3 |'''1978''' |'''1''' |'''1999''' |9 |'''2020''' |'''1''' |- |'''1916''' |3 |'''1937''' |'''1''' |'''1958''' |3 |'''1979''' |3 |'''2000''' |''2. sæti í 1. deild'' |'''2021''' |5 |- |'''1917''' |3 |'''1938''' |'''1''' |'''1959''' |4 |'''1980''' |'''1''' |'''2001''' |9 |'''2022''' |6 |- |'''1918''' |3 |'''1939''' |'''4''' |'''1960''' |4 |'''1981''' |5 |'''2002''' |''1. sæti í 1. deild'' |'''2023''' |2 |- |'''1919''' |4 |'''1940''' |'''1''' |'''1961''' |3 |'''1982''' |5 |'''2003''' |10 |'''2024''' |3 |- |'''1920''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1941''' |2 |'''1962''' |2 |'''1983''' |5 |'''2004''' |''1. sæti í 1. deild'' | | |- |'''1921''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1942''' |'''1''' |'''1963''' |3 |'''1984''' |2 |'''2005''' |2* | | |- |'''1922''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1943''' |''1'' |''1964'' |4 |''1985'' |''1'' |''2006'' |3 | | |- |''1923'' |3 |''1944'' |''1'' |''1965'' |5* |''1986'' |2 |''2007'' |''1'' | | |- |''1924'' |4 |''1945'' |''1'' |''1966'' |''1'' |''1987'' |''1'' |''2008'' |5 | | |- |''1925'' |4 |''1946'' |3 |''1967'' |''1'' |''1988'' |2* |'''2009''' |8 | | |- |''1926'' |5 |''1947'' |2 |''1968'' |3 |''1989'' |5 |''2010'' |7 | | |- |''1927'' |2 |''1948'' |3 |''1969'' |5 |''1990'' |4* |''2011'' |5 | | |- |''1928'' |2 |''1949'' |3 |''1970'' |5 |''1991'' |4* |''2012'' |8 | | |- |''1929'' |2 |''1950'' |5 |''1971'' |5 |''1992'' |4* |''2013'' |5 | | |- |''1930'' |''1'' |''1951'' |2 |''1972'' |5 |''1993'' |6 |'''2014''' |5 | | |- |''1931'' |2 |''1952'' |4 |''1973'' |2 |''1994'' |4 |''2015'' |5* | | |- |''1932'' |2 |''1953'' |2 |''1974'' |3* |''1995'' |7 |''2016'' |5* | | |- |''1933'' |''1'' |''1954'' |4 |''1975'' |3 |''1996'' |5 |''2017'' |''1'' | | |- |''1934'' |2 |''1955'' |3 |''1976'' |''1*'' |''1997'' |8 |''2018'' |''1'' | | |- |''1935'' |'''1''' |'''1956''' |'''1''' |'''1977''' |2* |'''1998''' |8 |'''2019''' |6 | | |} ''<small>Stjörnumerkt ár vannst bikarkeppni karla í knattspyrnu.</small>'' <br /> ==== Gullskórinn ==== Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni efstu deildar í knattspyrnu karla allar götur frá 1917, þess ber þó að geta að engin gögn eru til um markahæstu leikmenn íslandsmótsins frá 1920 og til og með 1934. Eftirtaldir Valsmenn hafa hreppt hnossið:<ref name=":0">{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|title=Markahæstu leikmenn í landsdeildum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21|archive-date=2021-02-13|archive-url=https://web.archive.org/web/20210213092757/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|url-status=dead}}</ref> {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Timabil ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Mörk |- |1935 |Magnús Bergsteinsson |3 |- |1936 |Óskar Jónsson |5 |- |1937 |Óskar Jónsson |3 |- |1938 |Magnús Bergsteinsson* |3 |- |1940 |Sigurpáll Jónsson* |4 |- |1942 |Ellert Sölvason |6 |- | rowspan="3" |1944 |Sveinn Sveinsson |2 |- |Sveinn Helgason |2 |- |Jóhann Eyjólfsson |2 |- | rowspan="2" |1947 |[[Albert Guðmundsson]] |3 |- |Einar Halldórsson |3 |- |1950 |Halldór Halldórsson |3 |- |1967 |[[Hermann Gunnarsson]] |12 |- |1968 |Reynir Jónsson* |8 |- |1973 |[[Hermann Gunnarsson]] |17 |- |1976 |[[Ingi Björn Albertsson]] |16 |- |1980 |Matthías Hallgrímsson |13 |- |'''1983''' |'''Ingi Björn Albertsson''' |'''14''' |- |1988 |Sigurjón Kristjánsson |13 |- |2015 |Patrick Pedersen |13 |- |2018 |Patrick Pedersen |18 |} <small>Stjörnumerktir leikmenn deildu titlinum með öðrum. Tímabilið 1983 varð Ingi Björn Albertsson fyrsti leikmaður í efstu deild karla til þess að skora 100 mörk í efstu deild. Hann náði þessum áfanga í leik gegn KR þann 18. júní. Ingi er einn sex leikmanna til að skora yfir 100 mörk í efstu deild og næst markahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu. Patrick Pedersen hefur jafnframt skorað yfir 100 mörk í efstu deild.</small> ==== Þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu ==== {{col-begin}} {{col-2}} *{{ISL}} [[Guðmundur H. Pétursson]] (1930) *{{ISL}} [[Reidar Sörensen]] (1933–35) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1935–37) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] & {{SKO}} [[Robert Jack]] (1937–38) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1938) *{{SKO}} [[Joe Devine]] (1939) *{{SKO}} [[Joe Devine]] (1948) *{{ISL}} [[Hermann Hermannsson]] (1955) *{{ISL}} [[Óli B. Jónsson]] (1967–68) *{{USSR}} [[Yuri Illichev]] (1973–74), (1976–77) *{{HUN}} [[Nemes Gyula]] (1978–79) *{{GER}} [[Volker Hofferbert]] (1980) *{{GER}} [[Klaus-Jürgen Hilpert]] (1982) *{{GER}} [[Claus Peter]] (1982–83) *{{SKO}} [[Ian Ross]] (1984–87) *{{ISL}} [[Hörður Helgason]] (1988–89) *{{ISL}} [[Guðmundur Þorbjörnsson]] (1989) {{col-2}} *{{ISL}} [[Ingi Björn Albertsson]] (1990–91) *{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1992–93) *{{ISL}} [[Sigurður Dagsson]] (1996) *{{ISL}} [[Sigurður Grétarsson]] (1996) *{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1997–99) *{{ISL}} {{BIH}} [[Ejub Purišević]] (2000–01) *{{ISL}} [[Þorlákur Árnason]] (2002–03) *{{ISL}} [[Njáll Eiðsson]] (2004) *{{ISL}} [[Willum Þór Þórsson]] (okt. 2004 – júlí 2009) *{{ISL}} [[Atli Eðvaldsson]] (júli- sept. 2009) *{{ISL}} [[Gunnlaugur Jónsson]] (sept. 2009 – sept. 2010) *{{ISL}} [[Kristján Guðmundsson]] (sept. 2010 – okt. 2012) *{{ISL}} [[Magnús Gylfason]] (okt. 2012 –okt. 2014) *{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (okt. 2014-okt. 2019) *{{ISL}} [[Heimir Guðjónsson]] (okt. 2019- júlí 2022) *{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (júlí 2022-október 2022) *{{ISL}} [[Arnar Grétarsson]] (nóvember 2022-ágúst 2024) *{{SRB}}[[Srdjan Tufegdzic]] (ágúst 2024-???){{Col-end}} === Konur === ==== Á Íslandi ==== Sömu sögu er að segja af kvennaliði Vals og karlaliði, þ.e. kvennadeild Vals í knattspyrnu er einnig sú næst sigursælasta á landinu m.t.t. sigra á Íslandsmóti. Fyrsti sigur liðsins í Íslandsmótinu kom [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]] og eru þeir orðnir ellefu talsins<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/fotbolti/titlar.aspx|title=Fótbolti - Titlar - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>, sá síðasti vannst sumarið [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]].<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19401/2019/09/21/valur-islandsmeistari-kvenna-i-knattspyrnu.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/valur-islandsmeistari-kvenna-i-fotbolta|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í fótbolta|date=2019-09-21|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Fyrsti bikartitillinn kom í hús árið 1984 og hefur ekkert annað lið unnið bikarkeppnina jafn oft og Valskonur, en þær hafa sigrað keppnina alls 13 sinnum.<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> Frá [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2004|2004]] til [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2008|2008]], undir stjórn [[Elísabet Gunnarsdóttir|Elísabetar Gunnarsdóttur]] og með [[Margrét Lára Viðarsdóttir|Margréti Láru Viðarsdóttur]] í fararbroddi sigraði liðið [[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|Íslandsmótið]] fjórum sinnum af fimm mögulegum skiptum. Árin 2009-2011 þjálfaði [[Freyr Alexandersson]] liðið með góðum árangri, en þegar Freyr hætti þjálfun liðsins tóku mögur ár við - í samanburði við mikinn árangur áranna á undar. [[Pétur Pétursson]] tók við liðinu 2017 og þjálfaði liðið til 2024, en undir stjórn Péturs vann liðið fjóra Íslandsmeistaratitla. Núverandi þjálfarar liðsins eru Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson. ==== Í Evrópukeppnum ==== Valur hefur náð fínum árangri í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, en besti árangur félagsins í meistaradeild kvenna í knattspyrnu náðist tímabilið 2005-06, þegar liðið komst í 8-liða úrslit, þá undir stjórn fyrrnefndar Elísabetar. Tímabilin 2005-06, 2007-08 og 2008-09 var Margrét Lára Viðarsdóttir markahæsti leikmaður keppninnar. {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | '''Úrslit''' |- | rowspan="7" |2005-06 | rowspan="7" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Røa Idrettslag |4-1 |''n/a'' |'''4-1''' |- |United Jakobstad |2-1 |''n/a'' |'''2-1''' |- |Pärnu FC |8-1 |''n/a'' |'''8-1''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Djurgården/Älvsjö<br /> |1-2 |''n/a'' |'''1-2''' |- |ZFK Masinac Classic Niš |3-0 |''n/a'' |'''3-0''' |- |Alma KTZH<br /> |8-0 |''n/a'' |'''8-0''' |- |Átta liða úrslit |Turbine Potsdam |1-8 |11-1 |'''2-19''' |- | rowspan="6" |2007-08 | rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Honka |2–1<br /> |''n/a'' |'''2–1''' |- |KÍ Klaksvík |6–0<br /> |''n/a'' |'''6–0''' |- |ADO Den Haag |5–1<br /> |''n/a'' |'''5–1''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Frankfurt |3–1<br /> |''n/a'' |'''3–1''' |- |Rapide Wezema |4–0<br /> |''n/a'' |'''4-0''' |- |Everton |3–1<br /> |''n/a'' |'''3–1''' |- | rowspan="6" |2008-09 | rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Cardiff City LFC |8–1 |''n/a'' |'''8–1''' |- |FC FK Slovan Duslo Šaľa |6–2 |''n/a'' |'''6–2''' |- |Maccabi Holon |9-0 |''n/a'' |'''9-0''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Umeå IK |1-5 |''n/a'' |'''1-5''' |- |ASD CF Bardolino |2–3 |''n/a'' |'''2–3''' |- |Alma KTZH |8-0 |''n/a'' |'''8-0''' |- |2009-10 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Torres |1-2 |1-4 |''2-6'' |- |2010-11 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Rayo Vallecano |1-1 |0-3 |''1-4'' |- |2011-12 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Glasgow City |0-3 |1-1 |''1-4'' |} ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í knattspyrnu ==== <small>Miðað við 20. mars 2024.</small> {{Football squad |no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Fanney Inga Birkisdóttir]] |no2=2|nat2=USA|pos2=DF|name2=[[Hailey Whitaker]] |no3=3|nat3=ISL|pos3=DF|name3=[[Arna Eiríksdóttir]] |no4=7|nat4=ISL|pos4=DF|name4=[[Elísa Viðarsdóttir]] |no5=8|nat5=USA|pos5=MF|name5=[[Katherine Amanda Cousins]] |no6=9|nat6=ISL|pos6=FW|name6=[[Amanda Jacobsen Andradóttir]] |no7=10|nat7=ISL|pos7=DF|name7=[[Berglind Rós Ágústsdóttir]] |no8=11|nat8=ISL|pos8=FW|name8=[[Anna Rakel Pétursdóttir]] |no9=13|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Karen Guðmundsdóttir]] |no10=14|nat10=ISL|pos10=FW|name10=[[Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir]] |no11=15|nat11=ISL|pos11=FW|name11=[[Snæfríður Eva Eiríksdóttir]] |no12=16|nat12=ISL|pos12=MF|name12=[[Bryndís Eiríksdóttir]] |no13=17|nat13=ISL|pos13=MF|name13=[[Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir]] |no14=18|nat14=ISL|pos14=MF|name14=[[Glódís María Gunnarsdóttir]] |no15=20|nat15=ISL|pos15=DF|name15=[[Íris Dögg Gunnarsdóttir]] |no16=21|nat16=ISL|pos16=GK|name16=[[Lillý Rut Hlynsdóttir]] |no17=22|nat17=ISL|pos17=FW|name17=[[Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir]] |no18=23|nat18=ISL|pos18=FW|name18=[[Fanndís Friðriksdóttir]] |no19=24|nat19=ISL|pos19=FW|name19=[[Ísabella Sara Tryggvadóttir]] |no20=27|nat20=ISL|pos20=FW|name20=[[Helena Ósk Hálfdánardóttir]] |no21=28|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Kolbrá Una Kristinsdóttir]] |no22=29|nat22=ISL|pos22=FW|name22=[[Jasmín Erla Ingadóttir]] |no23=40|nat23=ISL|pos23=DF|name23=[[Málfríður Erna Sigurðardóttir]] |no24=|nat24=ISL|pos24=MF|name24=[[Eva Stefánsdóttir]]}} ==== Gengi meistaraflokks kvenna í knattspyrnu í gegnum tíðina ==== {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Tímabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Tímabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Timabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti |- |''1977'' |3 |''1987'' |2* |''1997'' |3 |''2007'' |''1'' |''2017'' |3 |- |''1978'' |''1'' |''1988'' |''1*'' |''1998'' |2 |''2008'' |''1'' |''2018'' |3 |- |''1979'' |2 |''1989'' |''1'' |''1999'' |3 |''2009'' |'''1*''' |''2019'' |''1'' |- |''1980'' |2 |''1990'' |3* |''2000'' |5 |''2010'' |''1*'' |''2020'' |2 |- |''1981'' |3 |''1991'' |2 |''2001'' |4* |''2011'' |2* |''2021'' |''1'' |- |''1982'' |2 |''1992'' |3 |''2002'' |3 |''2012'' |4 |''2022'' |''1'' |- |''1983'' |2 |''1993'' |4 |''2003'' |3* |''2013'' |2 |''2023'' |'''1''' |- |'''1984''' |''Riðlakeppni*'' |'''1994''' |3 |''2004'' |''1'' |''2014'' |7 | colspan="2" rowspan="3" | |- |''1985'' |3* |''1995'' |2* |''2005'' |2 |''2015'' |7 |- |''1986'' |''1*'' |''1996'' |4 |''2006'' |''1*'' |''2016'' |3 |}<small>Sumarið 2008 skoraði Valsliðið 91 mark á Íslandsmótinu og bætti eigið met frá árinu áður um 3 mörk.</small> ==== Gullskórinn ==== Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni tímabilsins í efstu deild kvenna frá árinu 1981. Eftirfarandi Valskonur hafa hreppt gullskóinn:<ref name=":0" /> {| class="wikitable" |+Gullskórinn ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Mörk |- |1986 |Kristín Arnþórsdóttir |22 |- |1987 |Ingibjörg Jónsdóttir |16 |- |1988 |Bryndís Valsdóttir |12 |- |1989 |Guðrún Sæmundsdóttir |12 |- |1999 |Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir |20 |- |2005 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |23 |- |2006 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |34 |- |''2007'' |[[Margrét Lára Viðarsdóttir|''Margrét Lára Viðarsdóttir'']] |''38'' |- |2008 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |32 |- |2009 |[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]] |23 |- |2010 |[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]] |23 |- |2012 |[[Elín Metta Jensen]] |18 |- |2023 |Bryndís Arna Níelsdóttir |14+1 |} <br /><small>Tímabilið 2007 skoraði Margrét Lára Viðarsdóttir 38 mörk í aðeins 16 leikjum, eða 2,4 mörk að meðaltali í hverjum leik. Hvorki fyrr né síðar hefur leikmaður í efstu deild karla eða kvenna skorað fleiri mörk á sama tímabili.</small> <small>Tímabilið 2023 skoraði Bryndís Arna Níelsdóttir 14 mörk í fyrri hluta deildarinnar og eitt mark í efri hluta deildarinnar.</small> == Handknattleikur == === Karlar === ==== Á Íslandi ==== Handknattleiksdeild Vals á sér langa sögu innan handboltans á Íslandi, félagið hefur skipað sér með þeim sigursælustu í íþróttinni hérlendis og er hefur ekkert lið unnið Íslandsmótið né bikarkeppnina í handbolta jafn oft og Valur karlamegin, Karlalið Vals tók þátt í fyrsta Íslandsmótinu í handbolta, tímabilið [[Handknattleiksárið 1939-40|1939-40]] og stóð uppi sem sigurvegari, eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlinum. Þegar hefðbundnu deildafyrirkomulagi var komið á tímabilið [[Handknattleiksárið 1947-48|1947-1948]] voru Valsarar vitaskuld með og gott betur en allar götur síðan hefur Valur átt lið í efstu deild karla í handknattleik. Með Val hafa margir fræknir handknattleiksmenn leikið, ber þar helst að nefna silfurverðlaunahafa Íslands á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum í Peking]] árið 2008, þá [[Snorri Steinn Guðjónsson|Snorra Stein Guðjónsson]] og [[Ólafur Indriði Stefánsson|Ólaf Stefánsson]]. Að auki má nefna [[Guðmundur Hrafnkelsson|Guðmund Hrafnkelsson]], [[Valdimar Grímsson]], [[Roland Valur Eradze|Roland Val Eradze]] og [[Dagur Sigurðsson|Dag Sigurðsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er Óskar Bjarni Óskarsson og honum til aðstoðar er Anton Rúnarsson. Hlynur Morthens er markmannsþjálfari liðsins og Jón Gunnar Kristjánsson sjúkraþjálfari. ==== Í Evrópukeppnum ==== Í byrjun áttunda áratugar síðasta aldar varð til hin svokallaða „mulningsvél“ en höfundur hennar er talinn vera Reynir Ólafsson sem tók við þjálfun karlaliðs Vals árið 1970. Hann mun strax hafist handa við að bæta varnarleik liðsins sem þótti ekki góður. Reyni tókst vel að gera þær lagfæringar sem þurfti og fljótlega þótti Valsvörnin óárennileg og fékk fyrir vikið fyrrgreint viðurnefni. „Mulningsvélin“ náði þó ekki að skila Íslandsbikarnum heim á Hlíðarenda fyrr en 1973 en það ár varð kvennalið Vals einnig Íslandsmeistari og því um stórt ár að ræða hjá handknattleiksfólki Vals. „Mulningsvélin“ varð síðan Íslandsmeistari þrjú ár í röð 1977, 1978 og 1979, þótt nokkuð hafi verið farið að kvarnast úr hópnum undir það síðasta. Stærsta afrek „Mulningsvélarinnar“ var án efa að komst í úrslit í Evrópukeppni meistaraliða árið 1980. Frækilegir sigrar unnust á leiðinni í úrslit, m.a. voru spænsku meistararnir í Atlético Madrid lagðir að velli í undanúrslitum. Eftir þriggja marka tap ytra í fyrri leiknum, 24:21, vann Valur heimaleikinn sem fram fór í Laugardalshöll snemma árs 1980, 18:15, í einum eftirminnilegasta handboltaleik sem þar hefur farið fram. Stefán Gunnarsson skoraði 18. og síðasta markið og Ólafur Benediktsson fór á kostum í markinu og átti ekki hvað sístan þátt í að Valsliðið náði að tryggja sér þriggja marka sigur sem nægði til að komast í úrslit. Þegar kom að úrslitaleiknum við þýska liðið Grosswallstadt ákvað Valur að selja heimaleikjaréttinn af fjárhagsástæðum. Úrslitaleikurinn var háður í Ólympíuhöllinni í München og tapaðist, 21:12. Valsmenn komust nærri því að leika afrek sitt eftir tímabilið 2016-17 og komast í úrslitaleik í Evrópukeppni, en þá duttu þeir út í undanúrslitum áskorendabikars Evrópu í handknattleik. Árið 2024 sigruðu Valsmenn Evrópubikarkeppni í handknattleik og urðu þar með fyrsta íslenska liðið í boltaíþrótt til þess að sigra Evrópukeppni. {| class="wikitable" |+Árangur Karlaliðs Vals í Evrópukeppnum ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Úrslit |- |[[Handknattleiksárið 1973-74|1973-74]] |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Vfl Gummersbach |10-11 |8-16 |''18-27'' |- | rowspan="2" |1976-77 | rowspan="2" |Evrópukeppni Bikarhafa |32-liða úrslit |HC Red Boys Differdange |25-11 |29-12 |''54-23'' |- |16-liða úrslit |WKS Slask Wroclaw |20-22 |18-22 |''38-44'' |- | rowspan="2" |1977-78 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |Kyndil |23-15 |30-16 |''53-31'' |- |16-liða úrslit |Honvéd Budapest |23-35 |25-22 |''48-57'' |- | rowspan="2" |1978-79 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |IL Refstad |14-12 |14-16 |''28-28(ú)'' |- |16-liða úrslit |Dinamo Bucharest |19-25 |20-20 |''39-45'' |- | rowspan="4" |1979-80 | rowspan="4" |Evrópukeppni Meistaraliða |16-liða úrslit |Brentwood |32-19 |38-14 |''70-33'' |- |8-liða úrslit |IK Drott |18-19 |18-16 |''36-35'' |- |Undanúrslit |[[Atlético Madrid]] |18-15 |21-14 |'''36-32''' |- |Úrslit |Grosswallstadt | colspan="3" | ''12-21'' |- |1984-85 |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Ystad |20-17 |19-23 |''39-40'' |- | rowspan="2" |1985-86 | rowspan="2" |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Kolbotn |22-20 |18-20 |''40-40(ú)'' |- |16-liða úrslit |Lugi |16-22 |15-15 |''31-37'' |- |1986-87 |IHF-Bikarinn |1. Umferð |Urædd |14-16 |20-25 |''34-41'' |- | rowspan="3" |1988-89 | rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kyndil |27-26 |24-17 |''51-43'' |- |16-liða úrslit |ZMC Amicitia Zurich |16-15 |25-22 |''41-38'' |- |8-liða úrslit |SC Magdeburg |22-16 |15-21 |''37-37(ú)'' |- | rowspan="2" |1989-90 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kyndil |29-14 |26-27 |''55-41'' |- |16-liða úrslit |Rába ETO Györ |21-31 |23-29 |''44-60'' |- |1990-91 |Evrópukeppni Bikarhafa |1. Umferð |Sandefjord |22-20 |21-25 |''43-45'' |- | rowspan="3" |1991-92 | rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |IK Drott |27-24 |28-27 |''55-51'' |- |16-liða úrslit |Hapoel Rishon Lezion |25-20 |27-28 |''52-48'' |- |8-liða úrslit |FC Barcelona |19-23 |15-27 |''34-50'' |- | rowspan="3" |1992-93 | rowspan="3" |Evrópukeppni Bikarhafa |1. Umferð |Stavanger |24-22 |34-25 |''58-47'' |- |16-liða úrslit |Klaipeda |28-24 |21-22 |''49-46'' |- |8-liða úrslit |TUSSEM Essen |27-25 |14-23 |''41-48'' |- | rowspan="2" |1993-94 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Tatra Koprivnice |22-18 |23-23 |''45-41'' |- |16-liða úrslit |HK Sandefjord |25-22 |21-24 |''46-46(ú)'' |- |1994-95 |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kolding |22-26 |27-27 |''49-53'' |- | rowspan="2" |1995-96 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |CSKA Moskva |23-23 |21-20 |''44-43'' |- |16-liða úrslit |ABC Braga |25-23 |25-29 |''50-52'' |- |1996-97 |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Shakhtar Donetsk |20-19 |16-27 |''36-46'' |- |2004-05 |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Grasshopper Zurich |28-28 |21-23 |''49-51'' |- | rowspan="3" |2005-06 | rowspan="3" |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |HC Tbilisi |51-15 |47-13 |''98-28'' |- |2. Umferð |Sjunda |28-31 |33-27 |'''61-58''' |- |3. Umferð |Skövde |24-22 |28-35 |'''52-57''' |- | rowspan="7" |2007-08 | rowspan="7" |Meistaradeildin |Forkeppni |Viking Malt |28-19 |33-24 |'''61-43''' |- | rowspan="6" |Riðlakeppni |Celje Lasko | |24-34 | rowspan="6" |4. sæti í riðli |- |Vfl Gummersbach |24-33 | |- |MKB Veszprém | |28-41 |- |Celje Lasko |29-28 | |- |Vfl Gummersbach | |22-34 |- |MKB Veszprém |24-31 | |- | rowspan="4" |2016-17 | rowspan="4" |Áskorendabikar EHF |32-liða úrslit |Haslum Handballklubb |31–24<br /> |25–25<br /> |'''56-49''' |- |16-liða úrslit |RK Partizan 1949 |21–21<br /> |24–24<br /> |'''45-45''' |- |8-liða úrslit |RK Sloga Požega |30–27<br /> |29–26<br /> |'''59-53''' |- |Undanúrslit |AHC Potaissa Turda<br /> |30–22<br /> |23–32<br /> |'''53-54''' |- | rowspan="7" |2023-24 | rowspan="7" |Evrópubikarkeppni EHF |1. umferð |Granytas Karis |27–24<br /> |33–28<br /> |'''60-52''' |- |2. umferð |Pölva Serviti |32–29<br /> |39–28<br /> |'''71-57''' |- |3. umferð |HC Motor Zaporizhzhia |35–31<br /> |33–28<br /> |'''68-59''' |- |16-liða úrslit |HC Metaloplastika Elixir Šabac<br /> |27–26<br /> |30–28<br /> |'''57-54''' |- |8-liða úrslit |CSA Steaua Bucuresti<br /> |36–30<br /> |36–35<br /> |'''72-65''' |- |Undanúrslit |CS Minaur Baia Mare<br /> |30–24<br /> |36–28<br /> |'''66-52''' |- |Úrslit |Olympiacos<br /> |30–26<br /> |27–31<br /> |'''57-57 (5-4 e. vítakastkeppni)''' |} ====Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í handknattleik==== :''Tímabilið 2024-2025.'' {{Col-begin}} {{Col-2}} ;Markverðir *1 [[Björgvin Páll Gústafsson]] *12 [[Jens Sigurðarson]] *31 [[Arnar Þór Fylkisson]] ;Hornamenn *7 [[Úlfar Páll Monsi Þórðarsson]] *10 [[Daníel Örn Guðmundsson]] *19 [[Kristófer Máni Jónasson]] *20 [[Daníel Montoro]] *25 [[Allan Nordberg]] ;Línumenn *3 [[Þorgils Jón Svölu-Baldursson]] *18 [[Þorvaldur Örn Þorvaldsson]] *29 [[Miodrag Corsovic]] *88 [[Andri Finnsson]] {{Col-2}} ;Skyttur *5 [[Agnar Smári Jónsson]] *6 [[Alexander Pettersson]] *14 [[Ísak Gústafsson]] *15 [[Gunnar Róbertsson]] *17 [[Bjarni í Selvindi]] ;Miðjumenn *6 [[Viktor Sigurðsson]] *23 [[Róbert Aron Hostert]] *24 [[Magnús Óli Magnússon]] {{Col-end}} === Konur === ==== Á Íslandi ==== Árið 1947 voru kvennaflokkar Vals settir á legg og fljótlega eftir það hófust æfingar í handknattleik þeirra á meðal. Það var hinsvegar ekki fyrr en á sjöunda áratug 20. aldar sem félagið hrósaði fyrst sigri á Íslandsmótinu í handknattleik, nánar tiltekið 1962. Þá hófst sannkallað blómaskeið þar sem Valskonur urðu meistarar ellefu sinnum á þrettán árum, þar af sex ár í röð frá 1964 til og með 1969. Þjálfari liðsins á þessum árum var Þórarinn Eyþórsson og meðal leikmanna Vals á þessum árum var ein öflugasta handknattleikskona landsins, fyrr og síðar, [[Sigríður Sigurðardóttir]], fyrirliði íslenska landsliðsins sem varð Norðurlandameistari 1964. Sama ár var Sigríður kjörin [[íþróttamaður ársins]] af Samtökum íþróttafréttamanna, sú fyrsta úr röðum handknattleiksmanna og varð einnig fyrsta konan til að hreppa verðlaunin. Alls hefur kvennalið félagsins unnið Íslandsmótið 17 sinnum nú síðast tímabilið [[Handknattleiksárið 2018|2018-2019.]] Núverandi þjálfari liðsins er Ágúst Þór Jóhannsson en honum til aðstoðar er Dagur Snær Steingrímsson. Björg Elín Guðmundsdóttir er liðsstjóri, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir sjúkraþjálfari og Hlynur Morthens markmannsþjálfari liðsins. ==== Í Evrópukeppnum ==== Rétt eins og hjá karlaliði Vals í handknattleik er um auðugan garð að gresja þegar litið er á árangur handknattleikskvenna í Val m.t.t. Evrópukeppna, ber þar helst að nefna tímabilið 2005-06, en þá komust Valsstúlkur í undanúrslit Áskorendabikars EHF, eftir sigra gegn grísku og svissnesku liði. {| class="wikitable" ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Samanlagt |- | [[2004–05 Women's EHF Cup|2004–05]] | EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Fyrsta umferð |[[Önnereds HK]] | style="text-align:center;"| 24–35 | style="text-align:center;"| 26–30 | style="text-align:center;"| '''50–65''' |- | rowspan="3" | [[2005–06 Women's EHF Challenge Cup|2005–06]] | rowspan="3" |Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|16-liða úrslit |[[HC Athinaikos Athens]] | style="text-align:center;"| 37–29 | style="text-align:center;"| 24–26 | style="text-align:center;"| '''61–55''' |- | style="text-align:center;"|8-liða úrslit |[[LC Brühl Handball]] | style="text-align:center;"| 25–21 | style="text-align:center;"| 32–27 | style="text-align:center;"| '''57–48''' |- | style="text-align:center;"|Undanúrslit |[[CSU Neptun Constanța|CSU Tomis Constanța]] | style="text-align:center;"| 35–28 | style="text-align:center;"| 25–37 | style="text-align:center;"| '''60–65''' |- | rowspan="3" | [[2007–08 Women's EHF Challenge Cup|2007–08]] | rowspan="3" |Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[ŽORK Napredak Kruševac]] | style="text-align:center;"| 40–18 | style="text-align:center;"| 34–20 | style="text-align:center;"| '''74–38''' |- | style="text-align:center;"|16-liða úrslit |[[ŽRK Radnički Kragujevac|RK Lasta Radnički Petrol Beograd]] | style="text-align:center;"| 31–30 | style="text-align:center;"| 31–26 | style="text-align:center;"| '''62–56''' |- | style="text-align:center;"|8-liða úrslit |[[Mérignac Handball]] | style="text-align:center;"| 24–23 | style="text-align:center;"| 30–36 | style="text-align:center;"| '''54–58''' |- | rowspan="2" | [[2010–11 Women's EHF Cup|2010–11]] | rowspan="2" |EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Fyrsta umferð |[[IUVENTA Michalovce]] | style="text-align:center;"| 26–21 | style="text-align:center;"| 30–30 | style="text-align:center;"| '''56–51''' |- | style="text-align:center;"|Önnur umferð |[[VfL Oldenburg (handball)|VfL Oldenburg]] | style="text-align:center;"| 28–26 | style="text-align:center;"| 25–36 | style="text-align:center;"| '''53–62''' |- | rowspan="2" | [[2012–13 Women's EHF Cup|2012–13]] | rowspan="2" |EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Önnur umferð |[[CE Handbol Marítim|Valencia Aicequip]] | style="text-align:center;"| 37–25 | style="text-align:center;"| 27–22 | style="text-align:center;"| '''64–47''' |- | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[HC Zalău]] | style="text-align:center;"| 24–23 | style="text-align:center;"| 21–22 | style="text-align:center;"| '''45–45''' |- | rowspan="2" | [[2018–19 Women's EHF Challenge Cup|2018–19]] | rowspan="2" | Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[HV Quintus|Virto / Quintus]] | style="text-align:center;"| 20–21 | style="text-align:center;"| 20–24 | style="text-align:center;"| '''40–45''' |- |} ====Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í handknattleik==== :''Tímabilið 2023-2024'' {{Col-begin}} {{Col-2}} ;Markverðir *1 [[Arna Sif Jónsdóttir]] *3 [[Sara Helgadóttir]] *12 [[Hafdís Renötudóttir]] ;Hornamenn *2 [[Sigríður Hauksdóttir]] *4 [[Arna Karítas Eiríksdóttir]] *5 [[Ásthildur Þórhallsdóttir]] *8 [[Kristbjörg Erlingsdóttir]] *9 [[Lilja Ágústsdóttir]] *10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]] *19 [[Auður Ester Gestsdóttir]] *21 [[Ásrún Inga Arnardóttir]] ;Línumenn *6 [[Hildur Björnsdóttir]] *11 [[Ágústa Rún Jónasdóttir]] *17 [[Anna Úrsúla Guðmundsdóttir]] *18 [[Hildigunnur Einarsdóttir]] {{Col-2}} ;Skyttur *10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]] *24 [[Mariam Eradze]] *25 [[Thea Imani Sturludóttir]] *35 [[Lovísa Thompson]] ;Miðjumenn *13 [[Ásdís Þóra Ágústsdóttir]] *7 [[Morgan Marie Þorkelsdóttir]] *15 [[Guðrún Hekla Traustadóttir]] *33 [[Elín Rósa Magnúsdóttir]] {{Col-end}} == Körfuknattleikur == === Karlar === Körfuknattleiksdeild Vals má rekja aftur til ársins 1970 þegar K.F.R. sameinaðist Val. Tíu árum eftir sameininguna komu fyrstu stóru titlarnir í hús þegar Valur vann Íslandsmótið í Körfuknattleik árið 1980. Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn 1979-1980 með sigri á KR 17. mars 1980. Bandaríkjamaðurinn [[Tim Dwyer]] stýrði liðinu til sigurs en hann var þá spilandi þjálfari. Tim Dwyer var jafnframt valinn besti erlendi leikmaðurinn þetta tímabil.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1511653|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í körfuknattleik ==== {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" style="background: red; color: white;" | Leikmannahópur Vals í körfuknattleik karla |- ! style="background: white; color: black;" | Leikmenn ! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar |- | {| class="wikitable sortable" !Staða !<abbr>Nr.</abbr> ! !Nafn !Hæð !Fæðingardagur |- |Framherji |13 |{{ISL}} |[[Kristófer Acox]] |197 cm |13-10-1993 |- |Bakvörður |1 |{{ISL}} |Símon Tómasson |185 cm |29-04-2003 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Jóhannes Ómarsson |196 cm |06-05-2005 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Ástþór Atli Svalason |190 cm |01-03-2002 |- |Bakvörður |6 |{{ISL}} |Benedikt Blöndal |188 cm |05-10-1993 |- |Bakvörður |10 |{{ISL}} |Kári Jónsson |192 cm |27-08-1997 |- |Bakvörður |14 |{{ISL}} |Egill Jón Agnarsson |190 cm |01-01-2002 |- |Bakvörður |20 |{{ISL}} |Björgvin Hugi Ragnarsson |190 cm |10-03-2005 |- |Bakvörður |23 |{{ISL}} |Óðinn Þórðarson |190 cm |03-02-2005 |- |Bakvörður |24 |{{ISL}} |Hrannar Davíð Svalason | | |- |Bakvörður |26 |{{ISL}} |Finnur Tómasson |182 cm |10-05-2005 |- |Bakvörður |27 |{{ISL}} |Tómas Davíð Thomasson |180 cm |03-10-2005 |- |Bakvörður |28 |{{ISL}} |Jóhannes Reykdal Einarsson | | |- |Bakvörður |41 |{{ISL}} |Karl Kristján Sigurðarson |192 cm |18-05-2005 |- |Framherji |11 |{{ISL}} |Bóas Jakobsson |200 cm |04-12-2000 |- |Framherji |12 |{{ISL}} |Sveinn Búi Birgisson |203 cm |22-05-2002 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Sófus Máni Bender |192 cm |26-04-2003 |- |Bakvörður |20 |{{ISL}} |Ólafur Heiðar Jónsson | |01-01-2001 |- |Framherji |3 |{{ISL}} |Hjálmar Stefánsson |200 cm |05-01-1996 |- |Bakvörður |1 |{{USA}} |Joshua Jefferson |203 cm |26-06-1998 |- |Bakvörður |7 |{{ISL}} |Frank Aron Booker |192 cm |07-07-1994 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Brynjar Snær Grétarsson |185 cm |12-04-1997 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Þorgrímur Starri Halldórsson |206 cm |24-07-2003 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Daði Lár Jónsson |182 cm |23-10-1996 |- |Framherji | |{{PRT}} |Antonio Monteiro |204 cm |01-04-1989 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Kristinn Pálsson |198 cm |17-12-1997 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Benóný Svanur Sigurðsson |204 cm |11-09-2002 |} | ; Aðalþjálfari * [[Finnur Freyr Stefánsson]] ; ;Aðrir starfsmenn * Jamil Abiad * Bjartmar Birnir ---- Tímabilið 2023-24 |} === Konur === Fyrsti Íslandsmeistaratitill kvenna í körfuknattleik vannst í apríl 2019 en liðið varð einnig bikarmeistari sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19047/2019/04/28/valur-islandsmeistari-kvenna-i-korfubolta-2019.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í körfubolta 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Annar Íslandsmeistaratitill félagsins í körfuknattleik kvenna bættist í safnið árið 2021.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2021/06/02/valur-er-islandsmeistari-i-korfubolta-2021|title=Valur er Íslandsmeistari í körfubolta 2021|date=2021-06-02|website=RÚV|language=is|access-date=2021-06-06}}</ref> ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í körfuknattleik ==== {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" style="background: red; color: white;" |Leikmannahópur Vals í körfuknattleik kvenna |- ! style="background: white; color: black;" | Leikmenn ! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar |- | {| class="wikitable sortable" !Staða !<abbr>Nr.</abbr> ! !Nafn !Hæð !Fæðingardagur |- |Framherji | |{{ISL}} |Aníta Rún Árnadóttir |179 cm |29-05-1995 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Ingunn Erla Bjarnadóttir | |01-08-2005 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Sara Líf Boama | |18-05-2005 |- |Framherji | |{{ISL}} |Ásta Júlía Grímsdóttir |183 cm |22-02-2001 |- |Bakvörður | |{{USA}} |Kiana Johnson | |23-08-1993 |- |Framherji | |{{ISL}} |Kristín Alda Jörgensdóttir | |10-07-2001 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Dagbjört Dögg Karlsdóttir |168 cm |26-06-1999 |- |Framherji | |{{ISL}} |Hildur Björg Kjartansdóttir |183 cm |18-11-1994 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Nína Jenný Kristjánsdóttir |188 cm |05-09-1996 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Auður Íris Ólafsdóttir |171 cm |29-08-1992 |- |Framherji | |{{ISL}} |Jóhanna Björk Sveinsdóttir |179 cm |20-10-1989 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |[[Helena Sverrisdóttir]] | |01-11-1988 |- |Framherji | |{{ISL}} |Eydís Eva Þórisdóttir |166 cm |01-10-2000 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Lea Gunnarsdóttir | |06-08-2003 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Guðbjörg Sverrisdóttir |180 cm |10-10-1992 |- |Bakvörður |6 |{{ISL}} |Hallveig Jónsdóttir |180 cm |09-07-1995 |- |Bakvörður |8 |{{ISL}} |Tanja Kristín Árnadóttir | | |- |Bakvörður |11 |{{ISL}} |Elísabet Thelma Róbertsdóttir | | |} | ; Aðalþjálfari * Ólafur Jónas Sigurðsson ; ; Aðstoðarþjálfari * Helena Sverrisdóttir ---- Tímabilið 2020-21 |} === Þekktir leikmenn === [[Pétur Guðmundsson]] er sennilega þekktasti körfuknattleiksmaðurinn sem Valur hefur alið af sér, en Pétur lék um árabil í NBA deildinni.<ref>{{Cite web|url=https://www.isi.is/um-isi/heidursholl-isi/petur-karl-gudmundsson/|title=Pétur Karl Guðmundsson|website=www.isi.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Sem dæmi um aðra þekkta leikmenn sem hafa leikið með Val eða leika með Val má nefna [[Helena Sverrisdóttir|Helenu Sverrisdóttur]], [[Jón Arnór Stefánsson]], [[Pavel Ermolinskij|Pavel Ermolinskij,]] [[Kristófer Acox]], Kára Jónsson og Hjálmar Stefánsson.<br /> == Íþróttamaður Vals == Eftirtaldir aðilar hafa hlotið þann heiður að vera valdir íþróttamenn Vals: {{col-begin}} {{col-2}} * 1992 - [[Valdimar Grímsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998191|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1993 - [[Guðmundur Hrafnkelsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/123059/|title=ÍÞRÓTTIR Íþróttamaður Vals árið 1993 uðmundur Hrafnkelsson markmaður Vals og|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1994 - [[Dagur Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998277|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1995 - Guðrún Sæmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998339|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1996 - Jón Kristjánsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998393|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1997 - Ragnar Þór Jónsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998425|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1998 - Guðmundur Hrafnkelsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998473|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1999 - Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998561|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2000 - Kristinn Lárusson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998698|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2001 - Rósa Júlía Steinþórsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998735|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2002 - [[Sigurbjörn Hreiðarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998831|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2003 - Íris Andrésdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998067|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2004 - Berglind Íris Hansdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999335|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2005 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998889|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2006 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998989|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2007 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997957|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> {{col-2}} * 2008 - [[Katrín Jónsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/%7Ccat:%27/fullStory.php?id=70719%27|title=Katrín Jónsdóttir er íþróttamaður Vals 2008|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> * 2009 - [[Dóra María Lárusdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2009/12/31/dora_maria_ithrottamadur_vals_2009/|title=Dóra María íþróttamaður Vals 2009|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2010 - Hrafnhildur Skúladóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477548|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2011/12/31/anna_ursula_ithrottamadur_vals_2011/|title=Anna Úrsúla íþróttamaður Vals 2011|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2012 - Guðný Jenný Ásmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/gudny-jenny-ithrottamadur-vals-2012|title=Guðný Jenný íþróttamaður Vals 2012|date=2012-12-31|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/2322/2012/12/31/gudny-jenny-asmundsdottir-ithrottamadur-vals-2012.aspx|title=Guðný Jenný Ásmundsdóttir íþróttamaður Vals 2012|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2013 - [[Haukur Páll Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/4080/2013/12/31/haukur-pall-sigurdsson-er-ithrottamadur-vals-2013.aspx|title=Haukur Páll Sigurðsson er Íþróttamaður Vals 2013|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2013/12/31/haukur_pall_ithrottamadur_vals_2013/|title=Haukur Páll íþróttamaður Vals 2013|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2014 - Kristín Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2014/12/31/kristin_ithrottamadur_vals/|title=Kristín íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/9517/2014/12/31/kristin-gudmundsdottir-er-ithrottamadur-vals-2014.aspx|title=Kristín Guðmundsdóttir er íþróttamaður Vals 2014|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2015 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2015/12/31/bjarni_olafur_ithrottamadur_vals/|title=Bjarni Ólafur íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2016 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]*<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/16969/2016/12/31/bjarni-olafur-eiriksson-ithrottamadur-vals-arid-2016.aspx|title=Bjarni Ólafur Eiríksson íþróttamaður Vals árið 2016|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2016/12/31/bjarni_ithrottamadur_vals_i_thridja_sinn/|title=Bjarni íþróttamaður Vals í þriðja sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2017 - Orri Freyr Gíslason<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/17836/2018/01/03/orri-freyr-gislason-ithrottamadur-vals-2017.aspx|title=Orri Freyr Gíslason íþróttamaður Vals 2017|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/fyrirlidi-vals-haettir|title=Fyrirliði Vals hættir|date=2019-05-13|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2018 - [[Birkir Már Sævarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18796/2019/01/01/birkir-mar-saevarsson-ithrottamadur-vals-2018.aspx|title=Birkir Már Sævarsson íþróttamaður Vals 2018|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/31-12-2018/birkir-mar-ithrottamadur-arsins-hja-val|title=Birkir Már íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2019 - [[Helena Sverrisdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2019/12/31/helena_ithrottamadur_arsins_hja_val/|title=Helena íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19577/2020/01/01/helena-sverrisdottir-er-ithrottamadur-vals-2019.aspx|title=Helena Sverrisdóttir er íþróttamaður Vals 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> *2020 - Anton Rúnarsson<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2020/12/31/anton_ithrottamadur_vals_2020/|title=Anton íþróttamaður Vals 2020|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20117/2020/12/31/anton-runarsson-ithrottamadur-vals-2020.aspx|title=Anton Rúnarsson íþróttamaður Vals 2020|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2021 - Alexander Örn Júlíusson<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20817/2021/12/31/alexander-orn-juliusson-er-ithrottamadur-vals-2021.aspx/|title=Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2022-01-13}}</ref> * 2022 - [[Pavel Ermolinskij]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/21466/2022/12/31/pavel-ermolinski-er-ithrottamadur-vals-2022.aspx|title=Pavel Ermolinski er íþróttamaður Vals 2022|website=www.valur.is|language=is|access-date=2023-01-06}}</ref> * 2023 - [[Arna Sif Ásgrímsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/22169/2023/12/31/arna-sif-asgrimsdottir-er-ithrottamadur-vals-2023.aspx|title= Arna Sif Ásgrímsdóttir er íþróttamaður Vals 2023|website=www.valur.is|language=is|access-date=2024-09-03}}</ref> * 2024 - [[Benedikt Gunnar Óskarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/22535/2025/01/08/benedikt-gunnar-er-ithrottamadur-vals-2024.aspx|title= Benedikt Gunnar er Íþróttamaður Vals 2024|website=www.valur.is|language=is|access-date=2025-19-03}}</ref>{{col-end}}<nowiki>*</nowiki>- Knattspyrnumaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson hefur oftast allra verið kjörinn Íþróttamaður Vals, þrisvar talsins. == Formenn Vals == Eftirtaldir aðilar hafa gengt formennsku Knattspyrnufélagsins Vals:<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997814?iabr=on#page/n6/mode/2up/search/Loftur%20Gu%C3%B0mundsson%201911-1914%20%C3%81rni%20B.%20Bj%C3%B6rnsson,%20J%C3%B3n%20Gu%C3%B0mundsson|title=Valsblaðið - 1. Tölublað (01.05.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998211|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998721|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999095|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477954|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016470452d|title=Þorgrímur kjörinn formaður Vals - Vísir|website=visir.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19248/2019/05/30/adalfundur-vals-breytingar-a-stjornum-felagsins.aspx|title=Aðalfundur Vals - Breytingar á stjórnum félagsins|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> {| class="wikitable sortable mw-collapsible" |+Formenn Vals ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn |- |1911-14 |[[Loftur Guðmundsson]] |1933-34 |Ólafur Sigurðsson |1952-57 |Gunnar Vagnsson |2002-09 |[[Grímur Sæmundsen]] |- |1914-16 |Árni B. Björnsson |1934-38 |Frímann Helgason |1957-62 |Sveinn Zoega |2009-14 |Hörður Gunnarsson |- |1916-18 |Jón Guðmundsson |1938-39 |Ólafur Sigurðsson |1962-67 |Páll Guðnason |2014-15 |[[Björn Zoëga|Björn Zoega]] |- |1918-20 |Magnús Guðbrandsson |1939-41 |Sveinn Zoega |1967-70 |Ægir Ferdinandsson |2015-18 |[[Þorgrímur Þráinsson]] |- |1920-22 |Guðbjörn Guðmundsson |1941-43 |Frímann Helgason |1970-75 |Þórður Þorkelsson |2018-21 |Árni Pétur Jónsson |- |1922-23 |Guðmundur Kr. Guðmundsson |1943-44 |Sveinn Zoega |1975-77 |Ægir Ferdinandsson |2021- |Lárus Sigurðsson |- |1923-28 |Axel Gunnarsson |1944-46 |Þorkell Ingvarsson |1977-81 |Bergur Guðnason | colspan="2" rowspan="4" | |- |1928-31 |Jón Sigurðsson |1946-47 |Sigurður Ólafsson |1981-87 |Pétur Sveinbjarnarson |- |1931-32 |Jón Eiríksson |1947-50 |Úlfar Þórðarson |1987-94 |Jón Gunnar Zoega |- |1932-33 |Pétur Kristinsson |1950-52 |Jóhann Eyjólfsson |1994-02 |Reynir Vignir |} == Valsblaðið == Valsblaðið, félagsblað Knattspyrnufélagsins Vals, kom fyrst út í janúar 1939 en ritstjóri þess og ábyrgðarmaður var Sigurður Ólafsson.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19574/2019/12/31/valsbladid-2019.aspx|title=Valsblaðið 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í 1. tölublaði Valsblaðsins sagði m.a. svo um útgáfuna: <blockquote>„Það hefir oft verið um það rætt innan Vals, að nauðsyn bæri til þess, að félagið gæfi út blað, sem út kæmi nokkurn veginn reglulega. Núverandi stjórn hefir hafist handa um þetta mál, og kemur 1. tölublaðið út hér með. Fyrirkomulag blaðsins er enn ekki fyllilega ákveðið, en ætlunin er, að það komi fyrst um sinn út 4-6 sinnum á ári og sé minst 8 síður hvert blað. Blaðinu er ætlað að birta greinar og fréttir frá félagsstarfseminni, og ýmsum áhugamálum íþróttamanna. Það verður kostað kapps um að hafa blaðið sem allra fjölbreyttast, fróðlegast og skemmtilegast, svo að allir, sem það lesa, hafi bæði gagn og gaman af. [...] Væntanlega á Valsblaðið eftir að vinna félaginu ómetanlegt gagn með því að knýta meðlimina fastari böndum við félagið og vekja þá til starfa, ekki aðeins þá, er iðka knattspyrnu, heldur og þá, er fyrir aldurs sakir eða annara [sic] orsaka eru hættir því.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658005|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref></blockquote>Árið 2019 fagnaði Valsblaðið 80 ára útgáfuafmæli.<ref name=":1" /> Útgáfa blaðsins var stopul eftir 1940 en blaðið var endurvakið af krafti frá 1958 og hefur komið út árlega frá árinu 1983. Núverandi ritstjóri blaðsins er Guðni Olgeirsson en hann tók við ritstjórn blaðsins af [[Þorgrímur Þráinsson|Þorgrími Þráinssyni]] árið 2003.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/01/29/valsbladid_sameinar/|title=Valsblaðið sameinar|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> == Valskórinn == Valskórinn var stofnaður haustið 1993. Tildrögin að stofnun Valskórsins má rekja til vígslu Friðrikskapellunnar að Hlíðarenda. Dýri Guðmundsson, knattspyrnumaður og gítarleikari fékk í kjölfarið þá hugmynd að stofna kór til að æfa og syngja í kapellunni. Hann bar hugmyndina undir félagsmálaráð Vals þar sem hann var formaður og fékk hún góðar undirtektir. Gylfi Gunnarsson, tónlistarkennari og liðsmaður Þokkabótar var fyrsti kórstjóri kórsins og þá tók Stefán Halldórsson að sér formennsku í kórnum í upphafi. Kórinn heldur vortónleika á eða nálægt afmælisdegi Vals 11. maí ár hvert og í desember eru haldnir jólatónleikar auk þess sem kórinn syngur með Fóstbræðrum á aðventukvöldi og við útnefningnu íþróttamanns Vals á gamlársdag. Gylfi Gunnarsson stjórnaði kórnum fyrstu sex árin til vors 1999 en þá tók Guðjón Steinar Þorláksson tónlistarkennari við og stjórnaði kórnum til 2004, en frá þeim tíma hefur Bára Grímsdóttir tónskald stýrt kórnum. Kórinn er blandaður kór opinn öllum og æfir vikulega í Friðrikskapellu. Ýmsir þekktir gestasöngvarar hafa sungið með kórnum en þar má t.a.m. nefna Ara Jónsson, Rangar Bjarnason, Egil Ólafsson, Stefán Hilmarsson, Guðrúnu Gunnarsdóttur og Kristján Jóhannsson.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477846?iabr=on#page/n15/mode/2up/search/Valsk%C3%B3rinn|title=Valsblaðið - 65. árgangur 2013 (01.05.2013) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-03-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/7124223?iabr=on#page/n39/mode/2up/search/Valsk%C3%B3rinn|title=Morgunblaðið - 107. tölublað (08.05.2019) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-03-25}}</ref> == Fjósið == Fjósið er félagsheimili Knattspyrnufélagsins Vals. Þegar Valur samdi um kaup á jörðinni Hlíðarenda þann 10. maí 1939 fylgdu þrjár byggingar með í kaupum en mestu munaði þar um fjósið, sem upphaflega var byggt árið 1916 og notað var sem búningsklefi, og hlöðuna, sem fékk hlutverk félagsheimilis og skrifstofu félagsins. Árið 1948 vígði Séra Friðrik Friðriksson fjósið formlega sem félagsheimili. Næstu fjörutíu árin þjónaði þessi húsakostur félaginu og fjölmargir hópar íþróttafólks utan af landi nutu gestrisni Valsmanna þegar þeir fengu inni til gistingar. Undir það síðasta var viðhaldi húsana mjög ábótavant og notkunin var nánast engin. Í árslok 2016 var skipuð nefnd til að halda utan um endurreisn fjóssins. Nefndin fékk Björn G. Björnsson leikmyndahönnuð í lið með sér, í tengslum við uppsetningu sögusýningar, sem búið er að setja upp í Fjósinu. 25. maí 2018, þegar 150 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks Friðrikssonar var Fjósið formlega opnað.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18289/2018/05/23/formleg-opnun-fjossins-%E2%80%93-knattspyrnufelagid-valur.aspx|title=Formleg opnun Fjóssins – Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref> Fjósið gegnir hlutverki klúbbhúss og félagsheimilis þar sem yngri flokkar, foreldrar og lið í öllum deildum Vals halda fundi. Stuðningsmenn Vals koma reglulega saman í Fjósinu fyrir heimaleiki Vals en þar er gjarnan boðið upp á léttar veitingar. Leikmenn meistaraflokka félagsins og mótherjar fara einnig reglulega í mat í Fjósinu eftir leiki. Fjósið er að auki leigt út fyrir hvers kyns mannfagnaði eins og afmæli, fermingarveislur, erfidrykkjur, árshátíðir og jólahlaðborð auk þess sem Fjósið er leigt út sem fundaraðstaða fyrir fyrirtæki og rúmar allt frá 10-100 manns í fundaruppsetningu. Salurinn tekur við um 20-80 manns í sitjandi veislur og um 50-180 manns í standandi veislur. Þá er einnig unnt að horfa á útsendingar frá ýmsum knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum í beinni útsendingu í Fjósinu. Gunnar Kristjánsson er núverandi Fjósameistari og veitingastjóri.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/felagsheimili-med-sogu-og-sal/|title=Félagsheimili með sögu og sál|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref> == Titlar == === Knattspyrna karla === *'''[[Pepsideild_karla|Íslandsmeistarar]]: 23'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Fotbolti/Titlar/| title=Knattspyrnudeild - Titlar|publisher=valur.is | access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/islandsmeistarar-i-karlaflokkum/|title=Íslandsmeistarar í karlaflokkum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref> :*[[Úrvalsdeild 1930|1930]], [[Úrvalsdeild 1933|1933]], [[Úrvalsdeild 1935|1935]], [[Úrvalsdeild 1936|1936]], [[Úrvalsdeild 1937|1937]], [[Úrvalsdeild 1938|1938]], [[Úrvalsdeild 1940|1940]], [[Úrvalsdeild 1942|1942]], [[Úrvalsdeild 1943|1943]], [[Úrvalsdeild 1944|1944]], [[Úrvalsdeild 1945|1945]], [[Úrvalsdeild 1956|1956]], [[Úrvalsdeild 1966|1966]], [[Úrvalsdeild 1967|1967]], [[Úrvalsdeild_karla_1976|1976]], [[Úrvalsdeild_karla_1978|1978]], [[Úrvalsdeild_karla_1980|1980]], [[Úrvalsdeild_karla_1985|1985]], [[Úrvalsdeild_karla_1987|1987]], [[Landsbankadeild_karla_2007|2007]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|2017]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2018|2018]], [[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|2020]] *'''[[Bikarkeppni_karla_í_knattspyrnu|Bikarmeistarar]]: 11'''<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> :*1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, [[Úrslitaleikur_VISA-bikar_karla_2005|2005]], [[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2015|2015]], [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|2016]] *'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 5'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :* 2008, 2011, 2018, 2023, 2025 *'''[[Meistarakeppni karla í knattspyrnu|Meistarar meistarana]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1977, 1979, 1988, 1991, 1992, 1993, 2006, 2008, [[Meistarakeppni karla í knattspyrnu 2016|2016]], 2017, 2018. === Knattspyrna kvenna === : *'''[[Pepsideild_kvenna | Íslandsmeistarar]]: 14'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar"/> :*[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1986|1986]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1988|1988]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1989|1989]], [[Landsbankadeild_kvenna_2004|2004]], [[Landsbankadeild_kvenna_2006|2006]], [[Landsbankadeild_kvenna_2007|2007]], [[Landsbankadeild_kvenna_2008|2008]], [[Pepsideild_kvenna_2009|2009]], [[Pepsideild_kvenna_2010|2010]], [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]], 2021, 2022, 2023 *'''[[VISA-bikar_kvenna|Bikarmeistarar]]: 15'''<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> :*1984, 1985, 1986, 1987, 1988, 1990, 1995, 2001, 2003, 2006, 2009, 2010, 2011, 2022, 2024 *'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 6'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :* 2003, 2005, 2007, 2010, 2017, 2024 === Handknattleikur karla === : *'''Íslandsmeistarar: 24'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Handbolti/Titlar/| title=Handknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/06/18/valur_islandsmeistari_eftir_oruggan_sigur_i_hafnarf/|title=Valur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í Hafnarfirði|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 1939-40|1940]], [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]], [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]], [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]], [[Handknattleiksárið 1946-47|1947]], [[Handknattleiksárið 1947-48|1948]], [[Handknattleiksárið 1950-51|1951]], [[Handknattleiksárið 1954-55|1955]], [[Handknattleiksárið 1972-73|1973]], [[Handknattleiksárið 1976-77|1977]], [[Handknattleiksárið 1977-78|1978]], [[Handknattleiksárið 1978-79|1979]], [[Handknattleiksárið 1987-88|1988]], [[Handknattleiksárið 1988-89|1989]], [[Handknattleiksárið 1990-91|1991]], [[Handknattleiksárið 1992-93|1993]], [[Handknattleiksárið 1993-94|1994]], [[Handknattleiksárið 1994-95|1995]], [[Handknattleiksárið 1995-96|1996]], [[Handknattleiksárið 1997-98|1998]], [[Handknattleiksárið 2006-07|2007]], [[Handknattleiksárið 2016-17|2017]], [[Handknattleiksárið 2020-21|2021]], [[Handknattleiksárið 2021-22|2022]] *'''Bikarmeistarar: 13'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 1973-74|1974]], [[Handknattleiksárið 1987-88|1988]], [[Handknattleiksárið 1989-90|1990]], [[Handknattleiksárið 1992-93|1993]], [[Handknattleiksárið 1997-98|1998]], [[Handknattleiksárið 2007-08|2008]], [[Handknattleiksárið 2008-09|2009]], [[Handknattleiksárið 2010-11|2011]], [[Handknattleiksárið 2015-16|2016]], [[Handknattleiksárið 2016-17|2017]], [[Handknattleiksárið 2020-21|2021]], [[Handknattleiksárið 2021-22|2022]], 2024 *'''Meistarar meistarana: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6370160?iabr=on#page/n16/mode/1up/search/Valsmenn%20meistarar%20meistaranna%20%C3%AD%20handknattleik%20karla|title=Dagblaðið Vísir - DV - 135. tölublað (06.10.2009) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-26}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 2008-09|2009]] *'''Evrópubikarmeistarar: 1''' **[[:en:2023–24_EHF_European_Cup|2023-2024]] === Handknattleikur kvenna === : *'''Íslandsmeistarar: 20'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar" /> :*1962, 1964, 1965, 1966, 1967, 1968, 1969, 1971, 1972, 1973, 1974, 1983, 2010, 2011, 2012, 2014, 2019, 2023, 2024, 2025 *'''Bikarmeistarar: 9'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2022/03/12/valur_bikarmeistari_i_attunda_sinn/|title=Valur bikarmeistari í áttunda sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2022-03-14}}</ref> :*1988, 1993, 2000, 2012, 2013, 2014, 2019, 2022, 2024 *'''Evrópubikarmeistarar: 1''' :*2024-2025 === Körfuknattleikur karla === : *'''Íslandsmeistarar: 4'''<ref>{{cite web| url=http://www.valur.is/Korfubolti/Titlar/| title=Körfuknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-karla/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1980, 1983, 2022, 2024 *'''Bikarmeistarar: 5'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-karla/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1980, 1981, 1983, 2023, 2025 === Körfuknattleikur kvenna === : *'''Íslandsmeistarar: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20520/2021/06/02/valur-islandsmeistari-i-korfuknattleik-kvenna-2021.aspx|title=Valur Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-07}}</ref> :*2019, 2021, 2023 *'''Bikarmeistarar: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*2019 == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.valur.is Heimasíða félagsins] * [http://www.timarit.is/?issueID=410260&pageSelected=1&lang=0 ''Knattspyrnufélagið Valur 35 ára''; grein í Morgunblaðinu 1946] * [http://www.icelandfootball.net/valur-reykjaviacutek.html IcelandFootball.net] - Valur Reykjavík *https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1379092/ - Handknattleikur í Val *https://www.valur.is/um-val/saga.aspx - Saga félagsins *https://www.valur.is/media/13442/valsbladid_2006.pdf - Evrópuævintýri mfl. kvk. {{Leiktímabil í knattspyrnu karla}} {{Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla}} {{N1 deild karla}} {{S|1911}} {{Aðildarfélög ÍBR}} {{gæðagrein}} [[Flokkur:Knattspyrnufélagið Valur| ]] [[Flokkur:Íslensk handknattleiksfélög|Valur]] [[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Valur]] [[Flokkur:Íslensk körfuknattleiksfélög|Valur]] [[Flokkur:Hlíðar]] 3di0gdr26vb9kx2cfg87ex2jxgeq0mh 1919598 1919597 2025-06-07T23:40:09Z 157.157.48.190 1919598 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Knattspyrnufélagið Valur | Mynd = [[Mynd:Valur.svg|250x250dp]] | Gælunafn = Valsarar, Hlíðarendapiltar | Stofnað = [[11. maí]] [[1911]] | Knattspyrnustjóri = [[Srdjan Tufegdzic]] (kk); [[Matthías Guðmundsson]] og [[Kristján Guðmundsson]] (kvk) | Leikvöllur = [[N1 völlurinn]] | Stærð = 1201 sæti, 2225 alls | Stjórnarformaður = [[Hafrún Kristjánsdóttir]] | pattern_la1 = | pattern_b1 = _valur17h | pattern_ra1 = | pattern_sh1 = _levanger17a | pattern_so1 = _valur17h | leftarm1 = FF0100 | body1 = FF0000 | rightarm1 = FF0000 | shorts1 = FFFFFF | socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = | pattern_b2 = _valur17a | pattern_ra2 = | pattern_sh2 = _levanger17h | pattern_so2 = _valur17a | leftarm2 = FFFFFF | body2 = FFFFFF | rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FF0000 | socks2 = FF0000 | núverandi = Besta deild karla 2024 | Stytt nafn = Valur | Staðsetning = Hlíðarenda, Reykjavík }} '''Valur''' er [[Ísland|íslenskt]] [[íþróttafélag]] sem hefur aðstöðu að [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]]. Valur teflir fram liðum í [[Knattspyrna|knattspyrnu]], [[Handbolti|handknattleik]] og [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] og leika allir meistaraflokkar Vals í efstu deild bæði í karla- og kvennaflokki. Valur er eina íslenska íþróttafélagið sem unnið hefur Evrópukeppni í boltaíþrótt,<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242575099d/upp-gjorid-olympiacos-valur-31-27-4-5-vals-menn-evropu-bikar-meistarar-eftir-sigur-i-vita-keppni|title=Upp­gjörið: Olympiacos-Valur 31-27 [4-5] {{!}} Vals­menn Evrópu­bikar­meistarar eftir sigur í víta­keppni - Vísir|last=Eggertsson|first=Andri Már|date=2024-05-25|website=visir.is|language=is|access-date=2025-02-26}}</ref> en árið 2024 vann karlalið félagsins í handknattleik evrópubikar EHF. Kvennalið félagsins í handbolta lék afrekið svo eftir ári síðar, 2025. <ref>{{Vefheimild|url=https://handbolti.is/valur-er-evropubikarmeistari/|titill=Valur er Evrópubikarmeistari!|útgefandi=handbolti.is|mánuður=17 maí|ár=2025|mánuðurskoðað=21 maí|árskoðað=2025}}</ref> Félagið var stofnað þann [[11. maí]] árið [[1911]] af drengjum í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]], að hluta til fyrir tilstilli séra [[Friðrik Friðriksson (prestur)|Friðriks Friðrikssonar]]. Í fyrstu var Valur aðeins deild innan K.F.U.M. en síðar rofnuðu tengslin við K.F.U.M. Þrátt fyrir það minnast Valsmenn ávallt tengslanna við K.F.U.M. en einkunnarorð félagsins „Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði“ eru fengin úr ræðu séra Friðriks sem hann hélt við vígslu fyrsta knattspyrnuvallar félagsins. Valur tók þátt í [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótinu í knattspyrnu karla]] í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1915|1915]] og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]]. Alls hefur meistaraflokkur karla unnið Íslandsmótið í knattspyrnu karla 23 sinnum, síðast árið 2020. Kvennalið Vals vann Íslandmeistaratitil í fyrsta sinn árið 1978 en alls hefur meistaraflokkur kvenna unnið [[Besta deild kvenna|Íslandsmótið í knattspyrnu]] 14 sinnum, síðast árið 2023. Árið [[Handknattleiksárið 1939-40|1940]] vann Valur fyrsta Íslandsmótið í handknattleik karla en félagið hefur ávallt átt góðu gengi að fagna í handknattleik bæði í karla og kvennaflokki. Valur varð [[Úrvalsdeild kvenna í handknattleik|Íslandsmeistari í handbolta kvenna]] í fyrsta sinn árið 1962. Árið 2024 vann karlalið Vals í handknattleik Evrópubikarinn og varð þar með fyrst íslenskra liða í boltaíþrótt til þess að vinna Evróputitil. Ári síðar vann kvennalið Vals í handknattleik Evrópubikartitil, fyrst íslenskra kvennaliða, með sigri á Porrino frá Spáni. Árið 1970 var körfuknattleiksdeild Vals stofnuð við sameiningu félagsins við K.F.R. Valur varð [[Úrvalsdeild karla í körfuknattleik|Íslandsmeistari í körfuknattleik karla]] í fyrsta sinn tíu árum seinna eða árið 1980. Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. Fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í körfuknattleik kvenna vannst árið 2019 en sama ár varð liðið einnig bikarmeistari. Valur lék til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða í handbolta karla, tímabilið [[Handknattleiksárið 1979-80|1979-80]], og er eina íslenska liðið sem náð hefur þessum áfanga. Enn fremur er Valur sigursælasta boltaíþróttafélag Íslands með 140 Íslandsmeistaratitla og bikarmeistaratitla í þremur vinsælustu boltaíþróttum landsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Árið 2019 var ár kvennaflokka Vals, en þá unnu allar kvennadeildir félagsins Íslandsmótið. Meistaraflokkar í handknattleik og körfuknattleik gerðu gott betur og unnu einnig bikarmeistaratitla en ekkert lið hafði áður afrekað að verða Íslandsmeistari í þessum þremur íþróttum á sama tíma, hvorki í karla- né kvennaflokki.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/sport/valur-islandsmeistari-sogulegt-a-hlidarenda/|title=Valur Ís­lands­meistari: Sögu­legt á Hlíðar­enda|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Kvennalið Vals endurtók afrekið árið 2023.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.valur.is/media/462624/valsbla_i__2023_web.pdf|titill=Valsblaðið 2023|höfundur=Guðni Olgeirsson|útgefandi=Knattspyrnufélagið Valur|mánuður=desember|ár=2023|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2024}}</ref> == Saga félagsins == === 1911-1920: Stofnun og fyrstu árin === ==== Stofnun ==== Árið 1911 var knattspyrnan enn á bernskuskeiði sem íþrótt á Íslandi. Knattspyrnan barst hingað laust fyrir aldamót, og eins og alls staðar hreif hún hugi ungra manna. Árið 1908 var stofnuð unglingadeild innan K.F.U.M. í Reykjavík og var séra Friðrik Friðriksson leiðtogi deildarinnar og naut óskoraðrar virðingar. Drengirnir sóttu ekki einungis fundi í K.F.U.M. hjá séra Friðriki, stofnað var taflfélag, hljómsveit var starfrækt og margt fleira. Á þessum tíma fæddist hugmynd hjá K.F.U.M. drengjunum að stofna knattspyrnufélag en nokkur slík félög höfðu þá verið stofnuð í Reykjavík. Filippus Guðmundsson, einn af stofnendum Vals, skýrði svo frá tildrögum stofnunar félagsins í riti sem gefið var út í tilefni af 25 ára afmæli Vals: <blockquote>„Það var upphaf þessa félagsskapar, að nokkrir drengir úr UD í K.F.U.M. tóku að leika sér að því, að spyrna knetti í portinu bak við hús félagsins við Amtmannsstíg. Voru þeir sí og æ að mölva rúður í gluggum hússins með knettinum og fór mestallur tíminn í að aura saman í nýjar rúður og setja þær í gluggana. [...] Þessir leikir piltanna í UD voru upphaflega einungis óskipuleg dægrastytting. Þar var engin sérstök hlutverkaskipting, enda var lítið svigrúm í portinu bak við félagshúsið. Reyndi því hver og einn að spyrna knettinum af sem mestum ákafa eitthvað út í loftið, og aðalárangurinn voru rúðuspellin, sem áður er getið. En brátt rak að því, að portið varð drengjunum og þröngur leikvangur. Þá var haldið út á Melana, þangað, sem reykvískir knattspyrnumenn hafa jafnan síðan farið til þess að stunda íþrótt sína og sækja sér aukinn dug.“<ref name=":4">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994573|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> </blockquote>Séra Friðrik hafði í upphafi lítið álit á knattspyrnu og var tregur til að gefa samþykki sitt fyrir stofnun félagsins. Virtist honum sem leikur drengjanna í portinu hefði lítinn tilgang annan en hlaup og spörk út í loftið. Hann lét þó undan þar sem hann sá að drengirnir höfðu gott af því að hlaupa úti eftir kyrrstöðu og inniveru. Síðar meir átti honum eftir að snúast hugur og varð hann fljótt helsti hvatamaður félagsins.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658420|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Guðbjörn Guðmundsson, segir þannig frá stofnun félagsins í sama riti: <blockquote>„Um það leyti, sem áhugi fyrir knattspyrnu var að vakna meðal unglinga í Reykjavík og þar með drengja í K.F.U.M., var Ólafur Rosenkranz, leikfimiskennari í Menntaskólanum, en vann jafnframt á skrifstofu Ísafoldarprentsmiðju. Eitt sinn bar það við, að við Ólafur vorum að taka til í herbergi einu í prentsmiðjunni, en í þessu herbergi var þá geymt skrifborð Jóns Sigurðssonar forseta. Þegar við vorum að laga til í kringum borðið og undir því, kom alt í einu fótknöttur veltandi undan borðinu. Átti Ólafur knöttinn, og var hann að vísu allslitinn, en þó sæmilegur. Guðbjörn var nú ekki seinn á sér, en falaði þegar knöttinn af afi [sic]. Varð það úr, að Ólafur seldi honum knöttinn fyrir 2 kr.“<ref name=":4" /></blockquote>Skýrði Guðbjörn þannig frá að utan um þennan knött, sem valt fram undan skrifborði [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]], hafi fyrstu áhugamenn um knattspyrnu í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]] safnast og að til hans megi rekja vísinn til þess að Valur varð til.<ref name=":4" /> Það var síðan 11. maí 1911 sem haldinn var fundur á lesstofu KFUM þar sem sex piltar stofnuðu Fótboltafélag KFUM en nafni félagsins var þegar sama ár breytt í Val.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Einn af stofnendum Vals, Filippus Guðmundsson, átti hugmyndina að nafni félagsins. Sagan segir að þegar þessir stofnendur félagins voru að vinna við að laga knattspyrnuvöll sinn á Melunum í Reykjavík hafi fálki sveimað yfir höfðum þeirra og þar fengu þeir þá hugmynd að kalla félagð Val. Nafnið var borið undir séra Friðrik sem samþykkti það strax.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659908|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í fyrstu áttu Valsmenn engan leikvang til þess að stunda æfingar á. Æfðu liðsmenn því hvar sem þeir fundu nýtilega bletti. Æfingar fóru ýmist fram á Ráðagerðisflötum, á Kóngsmel uppi á Öskjuhlíð, meðfram Rauðarárlæknum og suður í Fífuhvammi eða hvar sem unnt var að spyrna knetti. Æfingar fóru einkum fram á sunnudögum. Liðsmenn leituðu nú til séra Friðriks sem fór þegar á fund [[Páll Einarsson|Páls Einarssonar]], sem þá var [[borgarstjóri Reykjavíkur]]. Fundi þeirra lauk með því að Valsmenn fengu úthlutað svæði eitt vestur á Melunum sem þeir ruddu og útbjuggu til knattspyrnuæfinga.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Séra Friðrik vann hörðum höndum að því að moka mold, raka saman möl og aka henni burt í hjólbörum með öðrum félagsmönnum og að lokinni vinnu lauk hann hverjum degi með guðsorði, söng og bæn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994582|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Við vígslu fyrsta Valsvallarins á [[Melarnir|Melunum]] haustið 1911 hélt séra Friðrik ræðu þar sem hann hvatti piltana til að halda áfram á þeirri braut sem þeir höfðu lagt út á og áminnti þá jafnframt um heiðarleika í leik og starfi og að friður, kærleikur, samheldni, fegurð og atorka ætti að ríkja í starfinu og aldrei ætti að þrífast neitt ósæmilegt og ljótt, sbr. m.a. eftirfarandi kafla úr ræðunni: <blockquote>„Þér ungu menn, sem standið nú í röðum reiðubúnir að ganga inn á hið nýja svæði til leiks, sýnið að þér getið leikið með kappi og fjöri og þó sem göfugir, ungir menn, sem fullkomlega hafið vald yfir yður. - Náið þessu valdi, hvað sem það kostar. Náið valdi yfir limum yðar; æfið augun að sjá fljótt, hvað gjöra skal, æfið fæturna, til þess að þeir gefi mátulegt spark eftir því, sem augað reiknar út, að með þurfi; æfið hendurnar til þess að fálma ekki út í bláinn, til þess að gjöra einmitt þær hreyfingar, sem við eiga; látið hendur og handleggi verða svo sjaldan sem unt er fyrir knettinum; æfið tungu yðar, svo að engin óþorfa orð heyrist. Leggið alla stund á að leggja fegurð inn í leik yðar, látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði. [...] Verið þar á svæðinu, sem yður ber að vera, hverjum samkvæmt skyldu sinni og varist blindan ákáfa og fum. Allur þjösnaskapur veri langt frá yður. Kærið yður ekki um að vinna með röngu eða ódrengilegu bragði. Þeir sterkari boli aldrei hinum yngri og linari frá réttum leik. Segið ávallt satt og venjið yður á að segja til, ef yður verður eitthvað á og játa það. Hælist aldrei yfir þeim, sem tapa, og gleðjist líka yfir velleiknu sparki hjá mótleiksmönnum yðar. Látið aldrei ófagurt pex eða þráttanir skemma leikinn. Verið fljótir að hlýða þeim, sem leik stjórna, einnig þó að þeir séu yngri. [...] Munið ávallt eftir því, að leikur vor er ekki aðeins stundargaman, heldur á hann að vera til þess að gjöra oss betri, göfugri, heiðarlegri og karlmannlegri með hverri æfing. Og samlíf vort á leiksviðinu og utan þess á að efla kristindóm vorn og vera guði til dýrðar.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref></blockquote> ==== Fyrstu árin ==== Í Valsblaðinu 1961 segir frá því að séra Friðrik hafi eitt sinn farið í heimsókn til Valsmanna þar sem þeir voru við æfingar á Melunum. Í fyrstu sýndist honum sem það sem ætti sér stað inn á vellinu svipaði til þess sem gerðist í portinu í K.F.U.M. en hann gekk þá til drengjanna og bað þá að sýna sér hvernig liðið raðaði sér upp á vellinum. Þeir gerðu það nákvæmlega og er séra Friðrik virti fyrir sér þessar tvær fylkingar (sókn og vörn) segist hann hafa séð fyrir sér hinar rómversku herfylkingar skipulegar og markvissar og samstundis skynjað leikinn og þá geysilegu þýðingu íþróttarinnar sem uppeldismeðals ef réttilega væri á haldið.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658421|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Valsmenn urðu þó skömmu síðar að hverfa af brott af þessum velli því loftskeytastöð var reist á blettinum. Ruddu Valsmenn sér þá nýjan völl norðar á Melunum en þeir þurftu einnig að yfirgefa hann skömmu seinna þegar járnbraut, sem lögð var vegna grjótflutninga til Reykjavíkurhafnar, sem þá var í smíðum, var lögð yfir hann. Enn fluttu Valsmenn völl sinn norðar á Melana en sá völlur var nokkru síðar tekinn af félaginu og gerður að allsherjar íþróttavelli fyrir Reykjavík, [[Melavöllurinn]]. Áður hafði verið íþróttavöllur norðar á Melunum, en girðingin í kringum hann skemmdist mjög af völdum óveðurs árið 1925 og var þá horfið á það ráð að flytja íþróttavöllinn þangað sem völlur Valsmanna var.<ref name=":5" /> Mikill áhuga var meðal Valsmanna á knattpyrnu strax frá upphafi og oftast mættu of margir á æfingar þrátt fyrir að félagsmenn væru ekki nema 28 talsins og var [[Loftur Guðmundsson]], fyrsti formaður félagsins, „einkar áhugasamur um viðgang þess“. Fjölmargir óskuðu eftir inngöngu í félagið en Valsmenn höfðu gert samþykkt um það að félagsmenn skyldu ekki vera fleiri en 28. Varð þetta til þess að annað knattspyrnufélag var stofnað innan vébanda K.F.U.M. sem fékk nafnið Hvatur en til stóð að þessi félög myndu heyja kappleiki sín á milli í stað þess að keppa við önnur knattspyrnufélög utan K.F.U.M. Félagið Hvatur sameinaðist þó Val fljótlega, þar sem menn töldu ráðlegra að sameina starfskrafta félaganna. Við lok fyrsta starfsárs félagsins gaf séra Friðrik út rit sem hann nefndi „Úti og inni“ og tileinkaði knattspyrnufélögunum í K.F.U.M. Val og Hvata „sem með siðprýði, áhuga og félagslyndi gjörðuð mér gleði og K.F.U.M. sóma á leikvellinum og annarsstaðar“.<ref name=":5" /> Fyrstu þrjú starfsár Vals háði félagið ekki opinbera keppni við önnur félög. Séra Friðrik stjórnaði æfingum þegar hann hafði tök á því og liðið háði mánaðarlega kappleiki við Hvat. Haustið 1914 léku Valsmenn sinn fyrsta opinbera keppnisleik við [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]. Valsmenn voru á þessum tíma bundnir af ákvörðun um að leika ekki við lið utan K.F.U.M. Séra Friðrik var á þessum tíma staddur erlendis og því ekki til taks til þess að veita leyfi, leituðu Valsmenn þá til séra Bjarna Jónssonar, sem tók vel í erindið og veitti leyfi til leiksins. Leiknum lauk með 3-2 sigri Fram, sem þótti nokkuð vel af sér vikið þar sem Framarar höfðu á þessum tíma yfir að ráða öflugu knattspyrnuliði. Árið 1915 tók Valur í fyrsta sinn þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu en auk þeirra kepptu [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] og [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] í mótinu. Ári síðar, á fimm ára afmæli Vals 1916, fékk Valur inngöngu í [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasamband Íslands]]. 1913 var [[Skátafélagið Væringjar|Væringjafélagið]] stofnað fyrir drengi í K.F.U.M. fram til 15 ára aldurs sem gengju þá í Val. Árið 1919 vann þessi hópur ungra Valsmanna svokallað Haustmót og var það fyrsti mótssigur félagsins. Á þessum árum voru knattspyrnumót í Reykjavík haldin af knattspyrnufélögunum sjálfum og höfðu félögin oft ærnar tekjur af mótshaldinu. Fyrstu árin stóð Valur ekki að slíku móti en breyting varð þar á árið 1917 þegar [[Egill Jacobsen]], kaupmaður gaf félaginu 30. júní verðlaunagripinn Íslandshornið, en til stóð að árlega yrði keppt um þann grip og Valur halda mótið. Framarar voru í upphafi afar mótfallnir nafngiftinni þar sem þeir töldu að nafnið á gripnum væri svo líkt Íslandsbikarnum, sem Fram hafði gefið út og haft tekjur af. Kváðu Framarar nafnið móðgun við sig af hálfu ÍSÍ sem höfðu í samstarfi við Egil ákveðið nafnið á gripnum. Í gerðarbókum Vals sagði m.a. svo um þetta mál: „Út af þessu höfðum vér [...], ákveðið að taka ekki þátt í Knattspyrnumóti Íslands hjá Fram á þessu ári, nema þeir gæfu tryggingu fyrir að þeir tækju þátt í Íslandshornsmótinu þar sem það væri svo mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur.“ Með bréfi til Vals skömmu síðar tilkynntu Framarar um þátttöku sína í mótinu en tóku þó fram að eigi mætti skilja svo að félagið væri nú ánægt með nafnið á horninu eða fyrri framkomu ÍSÍ.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658432|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Fram vann gripinn til eignar árið 1919 en þá gaf Egill félaginu 200 krónur fyrir nýjum verðlaunagrip. Fleiri urðu mótin á vegum Vals þó ekki á þessum árum þar sem meistaraflokkur félagsins hætti keppni um þetta leyti.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994577|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref> === 1920-1930: Óviss framtíð === Í kringum 1920 var félagið við það að leysast upp sökum þess hve fáir sóttu æfingar hjá meistaraflokki. Meistaraflokkur Vals var þá alveg hættur að taka þátt í knattspyrnumótum og enginn 3. flokkur var til í félaginu. Var m.a. um það rætt í félaginu að sameinast [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]] eða leysa félagið alveg upp. [[Axel Gunnarsson]], kaupmaður, var kjörinn formaður Vals og lagðist mjög gegn því. Á þessum tíma var ekkert fé til í sjóðum félagsins og lagði Axel því sjálfur til fé fyrir boltakaupum og öðru því sem félagið þarfnaðist. Var Axel lengi vel helsti fjárhagslegur bakhjarl félagsins og sat í stjórn þess í 10 ár samfleytt lengst af sem formaður.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994583|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Upp úr 1922 var mikil deyfð yfir starfi Væringjafélagsins<ref>{{cite book |title=Skátafélagið Væringjar 25 ára |date=1938 |publisher=Skátafélagið Væringjar |url=https://timarit.is/page/4804641 |access-date=23. júlí 2022 |page=33}}</ref> og gengu þá fjölmargir Væringjar í Val. Um þetta leyti upphófst mikil liðssöfnun og árið 1922 voru félagsmenn orðnir 350 talsins en þar af hafði Jón Sigurðsson, síðar borgarlæknir, safnað 100 manns. Tók meistaraflokkur félagsins í kjölfarið þátt í knattspyrnumótum að nýju árið 1923. Í Valsblaðinu 1961 eru Axel Gunnarsson og Jón Sigurðsson nefndir forystukempur endurreisnarinnar í Val sem átti sér stað á þessum tíma. Á 15 ára afmæli félagsins árið 1926 var ákveðið að gera merki fyrir félagið og var þar um að ræða mynd af skildi og á honum var mynd af val, vængjum þöndum, með knött í klónum. Efst í grunni merkisins var sól sem sendi geisla sína, rauða og bláa yfir félagsmerkið. Félagsmerki Vals var samþykkt á aðalfundi félagsins 1926. Hugmyndina að merkinu átti Ámundi Sigurðsson, en [[Tryggvi Magnússon]] listmálari teiknaði.<ref name=":2" /> Ákvæði um merki félagsins er að finna í 3. gr. samþykkta Knattspyrnufélagsins Vals. Þar segir svo um merki félagsins: „Merki félagsins er skjöldur, en grunnur hans sól, sem sendir frá sér rauða og bláa geisla og í miðjum fleti skjaldarins er fljúgandi valur með knött í klónum. Á knöttinn skal letra nafnið VALUR.“ Sama ár var einnig ákveðið að taka upp nýjan búning, en allt frá því að Valur eignaðist fyrst félagsbúning hafði hann verið hvít peysa með bláum langröndum, hvítar buxur og bláir sokkar. Þessum búningi þótti svipa um of til búnings KR og var þá tekin upp græn peysa og svartar buxur til bráðabirgða en sá búningur var notaður allt til ársins 1926.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658439|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Nú var ákveðið að búningur félagsins skyldi vera rauð peysa, hvítar buxur og bláir sokkar. Þetta hefur síðan verið búningur félagsins en ekki hefur verið föst regla í sokkalit, en þeir hafa þó yfirleitt verið rauðir eða hvítir. Árið 1928 komu til landsins [[Skotland|skoskir]] knattspyrnumenn frá Glasgow University Club á vegum allra félaganna í Reykjavík og léku m.a. við meistaraflokk Vals. Leiknum lauk með 6-1 sigri Skotanna en Skotarnir höfðu mikla yfirburði yfir íslensku liðin. Í skýrslu um heimsókn þessa í skjölum Vals kemur fram að heimsókn þessi hafi einkum verið hugsuð svo liðin gætu lært af Skotunum og séð „hvar við stæðum í íþróttinni“. Jón Sigurðsson, formaður Vals, þakkaði Skotunum kærlega fyrir frábæran leik og glæsilega kennslustund.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658445|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Sama ár léku Valsmenn við [[Færeyjar|færeyskt]] knattspyrnulið sem var statt hér á landi og lauk leiknum með 4-1 sigri Valsmanna. === 1930-1939: Fyrstu titlarnir. Handknattleikur ryður sér rúms === Valur vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]], nítján árum eftir að félagið var stofnað með markatölunni 16:2. Innan Vals þótti mikið liggja við að sigra þetta ár og héldu liðsmenn m.a. fund á [[Hótel Borg]] skömmu fyrir mótið þar sem Jón Sigurðsson og Aðalsteinn Hallsson hvöttu menn til dáða og báðu þá að „duga eða drepast“ eins og það er orðað í fundargerðinni. Tókust menn í hendur og strengdu þess heit að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að sigra og það gekk eftir. Langþráður draumur var orðinn að veruleika. Eitt fyrsta verk nýkrýndra Íslandsmeistara var að heimsækja séra Friðrik. Séra Friðrik sagði við nýbakaða meistarana að vissulega væri sigur góður en ekki mætti ofmetnast eða sýna dramblæti, en alla tíð gaf séra Friðrik Valsmönnum ýmis heilræði, m.a. um drengilegan leik og háttprýði. Frá þessum tíma hefur varðveist dagbók Agnars Breiðfjörð þar sem hann rekur æfingasókn veturinn 1930-31. Í dagbókinni getur hann þess að Valssöngurinn hafi oftast verið sunginn í lok æfinga, sbr. t.a.m. eftirfarandi færslu frá 18. janúar 1931: „Þessi sunnudagur rann upp með hörkufrosti og norðannæðingi, og var útlit fyrir fannkomu, þrátt fyrir þessa hryssingslegu framkomu náttúrunnar, mættu á þessa æfingu 10 áhugamenn. - Án efa hefur ekki áður verið leikin knattspyrna í slíku veðri sem þessu (í það minnsta ekki á Íslandi). Æfingin var á velli KR-inga og fór allvel fram. Valssöngurinn var sunginn.“ Ári síðar héldu Valsmenn í sína fyrstu utanlandsför. Kepptu Valsmenn við lið frá [[Færeyjar|Færeyjum]] og [[Danmörk|Danmörku]] alls sex leiki. Aðalfararstjóri var séra Friðrik Friðriksson og auk hans var í fararstjórninni Jón Sigurðsson formaður félagsins. Einar Björnsson segir m.a. svo frá ferðinni í 25 ára afmælisriti Vals: <blockquote>„Þetta var í fyrsta sinn, sem íslenzkt knattspyrnufélag réðist í það, á eigin ábyrgð að senda flokk knattspyrnumanna til meginlands Evrópu og í fyrsta skipti sem íslenzkir knattspyrnumenn tóku þar land. Lagt var af stað héðan 16. júní með e. s. Lýru og leiðin lá um Færeyjar, Noreg og Svíþjóð. Ferðin til Færeyja gekk eins og í sögu, en í Þórshöfn var dvalið í rúma 4 tíma og kappleikur háður við „Havnar Boltfélag“, og lauk með sigri Vals 3:0. Leikurinn var drengilegur og fjörugur og blaðaummæli ágæt. [...] Í Kaupmannahöfn og annarsstaðar í Danmörku voru Valsmenn gestir KFUM. Móttökur hinna dönsku félaga okkar voru með afbrigðum góðar, bæði í Kaupmannahöfn og annarsstaðar sem við fórum um. Var allt gert til þess að gjöra oss ferðina sem ánægjulegasta og gagnlegasta. [...] Fyrsta kappleik sinn í Danmörku léku Valur í Kaupmannahöfn 24. júlí við KFUM Boldklub og sigruðu Danir með 3:1. Rétt er að geta þess að þetta var í fyrsta sinn sem Valsmenn kepptu á grasvelli og munu þau viðbrigði, að koma á grasvöll af malarvelli, ekki hvað sízt hafa átt sinn drýgsta þátt í ósigrinum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658455|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> </blockquote> ==== Dýrkeyptur Íslandsmeistaratitill 1933 ==== Félagið varð næst Íslandsmeistari í knattspyrnu [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1933|1933]] og síðan óslitið fjögur ár í röð 1935-1938. Sigur Vals árið 1933 var dýru verði keyptur því í úrslitaleik Vals gegn KR 15. júní hlaut markvörður Vals, [[Jón Karel Kristbjörnsson]], svo slæma áverka að hann lést tveim dögum síðar 17. júní.<ref>{{Cite web|url=https://lemurinn.is/2013/05/04/valur-kr-upp-a-lif-og-dauda/|title=Valur-KR upp á líf og dauða|date=2013-05-04|website=Lemúrinn|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1358357/|title=Spark í spegli tímans|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-02-06|url-access=subscription}}</ref> Í Valsblaðinu 1961 sagði m.a. svo frá þessum afdrifaríka leik:<blockquote>„Þetta ár verður lengi minnisstætt, fyrir þá sök, að í úrslitaleik milli  Vals og KR skeði það að markmaður liðsins, Jón Karel Kristbjörnsson, slasaðist svo illa að hann lézt af þeim völdum 2 dögum síðar. Mun hann hafa rifnað innvortis og fengið lífhimnubólgu, sem leiddi hann  til dauða. Var mikill mannskaði að Jóni, sem var mjög efnilegur maður, góður markvörður og hafði verið meðal þeirra sem haldið höfðu hvað lengst hópinn og leikið í aðalliðinu undanfarin ár, og í yngri flokkunum. Þegar slysið vildi til stóðu leikar þannig, að jafntefli var 2:2, en er Jón féll á völlinn náði framherji KR knettinum og sendi hann í mannlaust markið. 3:2 fyrir KR. Varamarkvörðurinn, Hermann Hermannsson, er tekinn í markið. En við þetta áfall, að markvörðurinn verður að hætta, þjappast liðið svo saman, að sjaldan hefði betur til tekizt, og á næstu 40 mín. skorar Valur 4 mörk, og vann leikinn 6:3.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658463|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Valur sá um útför Jóns og reisti legstein á leiði Jóns í [[Hólavallagarður|Hólavallakirkjugarði]] en minnisvarðinn var afhjúpaður við athöfn sem fram fór 19. desember 1934. Á legsteininum er að finna stórt Valsmerki. Séra [[Bjarni Jónsson (vígslubiskup)|Bjarni Jónsson]] framkvæmdi athöfnina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Árlega, fyrir fyrsta leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu, leggja leikmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu karla blóm að leiði Jóns Karels.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478079|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref> ==== Nýr völlur við rætur Öskjuhlíðar ==== Þegar æfingavöllur Vals á Melunum var tekinn af félaginu 1926 undu félagsmenn því illa og unnu forystumenn félagsins ötullega að því að félaginu yrði bætt það tjón með nýju landi. Eftir langa mæðu fékk félagið loks úthutað svæði við rætur [[Öskjuhlíð|Öskjuhlíðar]] sem nefndist Haukaland en fram að því hafði félagið ekki átt sér neinn sérstakan leikvöll.<ref name=":5" /> Svæðið var stórgrýtt og illt yfirferðar en með samtakamætti ruddu menn svæðið og athafnasvæði knattspyrnumanna í Val jókst smám saman og haustið 1935 útbjuggu Valsmenn völl á svæðinu í sjálfboðavinnu og var það mikið og erfitt verk. Völlurinn var vígður á 25 ára afmælisári Vals árið 1936 en mikil áhersla var lögð á að klára að ryðja völlinn í tæka fyrir afmæli Vals. Á almennum fundi félagsins kom fram tillaga um að hver starfandi félagsmaður legði fram 5 krónur á mánuði, sem yrðu greiddar til atvinnulausra manna innan félagsins sem störfuðu að vallargerðinni og að félagssjóður myndi leggja jafnháa upphæð á móti. Var tillagan í kjölfarið samþykkt og kom til framkvæmda þó ekki liggi fyrir hve margir nutu þessara atvinnubótarvinnu. Völlurinn var vígður með skrúðgöngu frá húsi K.F.U.M. og voru þar samankomnir um 150 Valsmenn sem gengu þaðan inn Laugaveg og þaðan upp Barónsstíg að vellinum.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658475|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Þetta nýja svæði átti eftir að valda straumhvörfum hjá félaginu, ekki síst meðal yngstu knattspyrnumannanna, en um þessar mundir var farið að efna til keppni milli 3. og 4. flokks og var oftast keppt á Valssvæðinu að frumkvæði Vals. Átti það mikla unglingastarf sem kom í kjölfar hins nýja vallar eftir að bera ríkulegan ávöxt fyrir Val. ==== Upphaf handknattleiks í Val ==== Á vetraræfingum sem knattspyrnumenn í Val stunduðu á árunum eftir 1930 var ýmist æfð leikfimi eða knattleikni með tuskuknöttum. Þessar æfingar þóttu heldur einhæfar og gripu menn til þess ráðs að enda æfingar á handknattleik. Æfingar fóru ýmist fram í [[Austurbæjarskóli|Austurbæjarskóla]] eða ÍR húsinu og voru pústrar tíðir líkt og segir í Valsblaðinu 1961. Þótti sumum hasinn svo mikill að málið var tekið upp á stjórnarfundi Vals. Í fundargerði um þetta segir:<blockquote>„Nokkur ágreiningur hafði komið upp um það, hvort hafa skyldi handknattleiksæfingar á æfingakvöldum félagsins, þar sem allir þeir, er æfingar sæktu gætu ekki tekið þátt í þeim. Urðu um þetta nokkrar umræður. Mæltu tveir stjórnarmenn, fyrir sitt leyti, á móti handknattleiksæfingum. Formaður hélt því fram, að það yrði ekki vel séð af nokkrum félagsmönnum ef þær yrðu lagðar alveg niður. Kom þá fram hjá tvímenningunum tillaga um að handknattleiksæfingar yrðu einu sinni í viku og þá síðasta „kortérið“. Var það samþykkt.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658490|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Í fyrstu fóru menn eftir samþykkt stjórnar en ekki leið á löngu þar til allar æfingar enduðu með handknattleik. Leiknum óx stöðugt fiskur um hrygg innan félagsins og vildu menn nú reyna sig á öðrum liðum. Léku Valsmenn þá við nemendur í [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraskólanum]], [[Knattspyrnufélagið Haukar|Hauka]] og [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann]], sem á þessum tíma var nokkurs konar vagga handknattleiks á Íslandi, en þjálfari liðsins var Valdimar Sveinbjörnsson. Í upphafi voru leikir Vals og Menntaskólans ójafnir en fljótlega fór að draga saman með liðunum. Í Valsblaðinu 1961 segir m.a. frá aðstöðunni til hanknattleiksiðkunar á þessum árum. Segir þar m.a. frá leik Vals og Hauka sem fram fór á ísuðu gólfi í fimleikahúsinu við barnaskólann í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Salurinn hafði verið þveginn seint kvöldið fyrir leikinn í miklu frosti og þegar keppendur komu í salinn um morguninn, var mikill hluti hans með íslagi á gólfinu. Ekki kom til greina að fresta leiknum og því fór hann fram við þessar krefjandi aðstæður. Þar greinir einnig frá æfingaleik Vals við sjóliða af þýska herskipinu Metheor, sem fram fór í Austurbæjarbarnaskólanum, segir m.a. svo frá viðureigninni í Valsblaðinu: <blockquote>„Var Valsmönnum sagt, að á skipi þessu væru mjög góðir handknattleiksmenn, sem hefðu tekið þátt í mótum heima í Þýzkalandi og væru taldir þar góðir leikmenn. Yrði því um að ræða handknattleikssýningu og ekkert annað. Þjóðverjarnir vildu hafa vítateiginn strikaðan þvert yfir salinn og þegar knötturinn fór aftur fyrir það strik átti mark hann. Þeir notuðu líka niðurstungu, og léku oft á Valsmenn með því, því það kunnu þeir ekki. Aftur á móti mun salurinn hafa hamlað þeim nokkuð, enda vanari stærri sölum og leik úti. Þjóðverjar voru þá með beztu handknattleiksþjóðum í heimi. Það kom ekki lítið á óvart að leikurinn varð mjög jafn og mátti vart á milli sjá. Áhorfendur höfðu komið til að horfa á svo að svalir salsins voru þétt skipaðar. Upphófst nú mikill þjóðarmetnaður meðal áhorfenda og tóku þeir að æpa af miklum móð á Valsmenn, og segja má að Aðalsteinn Hallsson, hafi gengið berserksgang á áhorfendapöllunum, hvetjandi með öllum tiltækum orðum móðurmálsins. Leiknum lauk með aðeins eins marks mun eða 21:20 fyrir Þjóðverja. Var ekki laust við að handknattleikur nyti meira álits og viðurkenningar innan félagsins eftir þetta. Þetta var líka fyrsti leikur, sem íslenzkt lið leikur við erlenda handknattleiksmenn.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658493|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> </blockquote>Sá handknattleikur sem leikinn var á þessum fyrstu árum íþróttarinnar hér á landi var nokkuð frábrugðin þeim sem þekkist í dag. Salirnir í Austurbæjarskóla, MR og í ÍR-húsinu voru litlir og gólfflöturinn leyfði ekki útlínur. Var knötturinn því alltaf í leik nema þegar mark var skorað. Heimilt var að taka knöttinn „af batta“ með því að kasta honum í vegg, markteigurinn var aðeins 2 m út frá miðju markinu og markið sjálft ekki nema 1,70 m. Ekki mátti halda knettinum lengur en í tvær sekúndur og ekki mátti stinga niður. Knötturinn var tuskuknöttur sem menn gátu með naumindum haldið á í annarri hendi eða kastað. Almennt léku menn „maður á mann“ og fimm menn voru í hvoru liði.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658494|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> ==== Tengsl við KFUM rofna ==== Á þessum árum rofnuðu smám saman þau sterku tengsl sem í upphafi höfðu verið milli Vals og KFUM, en enn þann dag í dag eru Valsmenn minnugir uppruna félagsins og minnast með virðingu og hlýju tengsla sinna við KFUM og séra Friðrik Friðriksson. Á níræðisafmæli séra Friðriks árið 1958 tilkynnti Knattspyrnufélagið Valur að félagið myndi reisa brjóstmynd af séra Friðriki Friðrikssyni á Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1316224|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Brjóstmyndin var afhjúpuð á 93. afmælisdegi séra Friðriks þann 25. maí 1961 en séra Friðrik lést 9. mars sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2247303|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Á steinsúluna eru rituð þau fleygu orð: Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði, einkunnarorð sem eiga að vera leiðarljós og takmark allra Valsmanna í leik og starfi. [[Friðrikskapella]] að Hlíðarenda var vígð árið 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|titill=Biskup vígði Friðrikskapellu|höfundur=|útgefandi=Morgunblaðið| dags = 28. maí 1993| skoðað-dags = 20. janúar 2021|safnár=}}</ref> === 1939-1960: Flutningur að Hlíðarenda === Árið 1939 markar merk spor í sögu Vals með kaupum á jörðinni [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]] við Öskjuhlíð. Á gamlársdag 1914 gaf bæjarstjórn [[Reykjavík|Reykjavíkur]] úr erfðafestubréf fyrir 5,5 hekturum lands til [[Jón Kristjánsson|Jóns Kristjánssonar]], lagaprófessors, sem gaf jörðinni nafnið Hlíðarendi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/993637|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Jón lést langt fyrir aldur fram í [[Spænska veikin|spænsku veikinni]] sem gekk yfir landið [[1918]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4912342?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/J%C3%B3n%20Kristj%C3%A1nsson%20pr%C3%B3fessor|title=Árbók Háskóla Íslands - Árbók 1918-1919 (01.01.1919) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Skömmu fyrir andlát sitt seldi Jón landið Sveini Pálssyni en síðar sama ár lést Sveinn einnig úr spænsku veikinni. Árið 1919 flutti [[Guðjón Guðlaugsson]] Alþingismaður til Reykjavíkur og keypti Hlíðarenda af dánarbúi Sveins. Guðjón bjó að Hlíðarenda til æviloka, en hann lést 6. mars 1939.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=173|title=Guðjón Guðlaugsson|website=Alþingi|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Frú Jóney Guðmundsdóttir, ekkja Guðjóns Guðlaugssonar Alþingismanns, bauð félaginu landið til kaups vorið 1939 og úr varð að félagið undirritaði kaupsamning um landið 10. maí 1939. Það var ósk Jóneyjar að selja landið Knattspyrnufélaginu Val fremur en til „[...] kaupsýslumanna sem sóttust enn fremur eftir því að eignast Hlíðarenda“ en það var hennar trú að Valur myndi hlúa að staðnum, rækta hann og prýða frekar en eigandi er ræki þar bú. Kaupverðið var 30.000 kr. en þar af nam útborgun kr. 5.000. Jörðin var 5,09 ha. að stærð, að mestu ræktað tún. Landinu fylgdi íbúðarhús, stórt fjós og hlaða. Til þess að fjármagna kaupin gaf félagið út 50 króna skuldabréf en fjármögnun stóð svo tæpt að ekki tókst að greiða stimpilgjöldin fyrr en nokkru síðar.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1501141/|title=Hugsað til hundrað ára|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23|url-access=subscription}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658240?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 12. Tölublað (01.05.1959) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref> Í samtali við Frímann Helgason sem birtist í 30. tbl. Valsblaðsins árið 1972 lýsti Hólmgeir Jónsson kaupunum og skuldabréfaútgáfunni með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Mér er einna minnistæðast þegar Ólafur Sigurðsson skýrði frá því að hann ætlaði að leggja það til að Valur keypti Hlíðarenda. Ég var þá féhirðir í stjórninni og mér var kunnugt um að ekkert fé var til. Hann hafði ráð við því og lét að því liggja að við gæfum bara út 50 kr. skuldabréf. Nú, svo var þetta ákveðið, og farið að selja bréfin og gekk það allt vel, en heildarupphæðin var 5,000 krónur. Síðan varð ég fyrsti gjaldkeri Hlíðarendanefndar, og ég minnist ekki að hafa leyst inn nema tvö eða þrjú bréf. Síðan kom svo stríðið og verðgildi peninga rýrnaði, 50 krónur urðu lítils virði og munu fáir hafa krafizt greiðslu fyrir bréf sín.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659310?iabr=on#page/n41/mode/2up/search/S%C3%AD%C3%B0an%20kom%20svo%20str%C3%AD%C3%B0i%C3%B0%20og%20ver%C3%B0gildi%20peninganna%20r%C3%BDrna%C3%B0i,%2050%20kr%C3%B3nur%20ur%C3%B0u%20l%C3%ADtils%20vir%C3%B0i%20og%20munu%20f%C3%A1ir%20hafa%20krafizt%20grei%C3%B0slu%20fyrir%20br%C3%A9f%20s%C3%ADn|title=Valsblaðið - 30. Tölublað (11.05.1972) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Ólafur Sigurðsson, þáverandi formaður Vals og bróðir Jóns Sigurðssonar, átti mikinn þátt í kaupunum á landinu og skrifaði m.a. svo um kaupin í 3. tbl. Valsblaðsins árið 1941: <blockquote>„Þó að kaupin hafi verið gerð er takmarkinu ekki náð. Þau eru aðeins upphafið. Upphaf þess starfs sem á að tryggja félaginu fagran og fullkominn samastað, þar sem unnt verði að einbeita allri orku félagsins að hinum eiginlegu verkefnum þess, íþróttaiðkunum sakir fullkominna ytri skilyrða og efnahagslegs sjálfstæðis [...] Við verðum að gera til hans meiri kröfur en nokkurn tíma hafa verið gerðar hér á landi í þessum efnum, svo miklar að þær standist kröfur tímans um næstu 100 ár a.m.k.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658049?iabr=on#page/n4/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 3. Tölublað (01.04.1941) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Með kaupunum var langþráðu markmiði náð, Valur átti sitt eigið land í alfaraleið skammt frá gamla Valsvellinum og þar með lauk 28 ára hrakningasögu félagsins. Forystumenn félagsins höfðu háleitar hugsjónir um uppbyggingu að Hlíðarenda og horfðu til framtíðar, sáu fyrir sér draumsýnir um íþróttasvæði og íþróttamiðstöð en gerðu sér jafnframt grein fyrir því að langt yrði í land að draumur þeirra um framtíðarsvæði Vals rættist, en þeir höfðu tekið fyrsta skrefið. Ekki var til fé til framkvæmda á jörðinni fyrst um sinn og var landið því leigt út til Geirs í Hlíð til 5 ára til að létta undir með félaginu. Einum hektara var þó haldið eftir til að nýta undir æfingar en [[Reykjavíkurflugvöllur]] var farinn að þrengja mjög að æfingasvæðinu sem þá var í notkun. Miklar deilur áttu sér stað innan félagsins sem utan um kaupin og var áskorun m.a. send til bæjarstjórnar um að taka 1.000 kr. árlega af félaginu "er færi svo gáleysislega með fé sitt". Þessar óánægjuraddir þögnuðu árið 1944 þegar Hlíðarendanefnd skilaði 100.000 kr. hagnaði af bílahappdrætti og hlutaveltu. Arkitektarnemarnir [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] og [[Sigvaldi Thordarson]] voru fengnir til þess að skipuleggja Hlíðarenda til framtíðar árið 1943 og skiluðu þeir af sér uppdrátti dagsettan í apríl sama ár. Á uppdrættinum mátti sjá fullburða leikvang með grasi, áhorfendastúkum og hlaupabraut, stóran malarvöll, knattspyrnuvöll drengja, utanhúss handboltavöll á grasi, tennisvelli, íþróttahús, félagsheimili, búningaaðstöðu, íbúð umsjónarmanns og sundlaug. Ekkert varð úr þessum áformum og ári síðar gerðu þeir annan uppdrátt þar sem útihús á svæðinu, fjósi og hlöðu var breytt í félagsaðstöðu, fundarherbergi og búningsklefa. Nýr malarvöllur var vígður 1949 og 1953 var grasvöllur tekinn í notkun að Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://issuu.com/valur/docs/valsbla_i__2019_web|title=Valsblaðið 2019|last=22911024|website=Issuu|language=en|access-date=2021-01-26}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> ==== Fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik ==== Haustið 1939 fór stjórn [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasambands Íslands]] þess á leit við Val að standa fyrir Íslandsmóti í handknattleik. Beiðnin var samþykkt á stjórnarfundi hjá Val í byrjun desember sama ár og fór svo að Valur og Víkingur önnuðust mótshaldið. Val hafði skömmu áður áskotnast veglegur bikar af Vátryggingafélaginu Nye danske og í tilefni af þessu nýja móti gaf Valur bikarinn til keppni í meistaraflokki. Alls tóku sex lið þátt í [[Handknattleiksárið 1939-40|mótinu]]: Valur, [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]], [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR,]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] og [[Háskóli Íslands|Háskólinn]] en Valsmenn stóðu uppi sem sigurvegarar. Voru Valsmenn þar með orðnir fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik. Valsblaðið 1961 greinir frá undirbúningi Valsmanna fyrir leikinn gegn Háskólanum, sem þótti afar sterkur andstæðingur. Enginn sérstakur þjálfari stýrði Valsliðinu á þessum tíma og því brugðu menn á það ráð að koma saman á skrifstofu Sveins Zoega, sem þá starfaði hjá Sparisjóði Reykjavíkur, til þess að ræða málin fyrir mikilvægan leik gegn Háskólanum. Var þar samþykkt að hver og einn skyldi gagnrýna aðra liðsmenn og segja þeim hvað það væri sem þeir mættu bæta í sínum leik. Skyldu leikmenn jafnframt hlusta á gagnrýnina og máttu ekki svara fyrir sig. Valsmenn vörðu Íslandsmeistaratitilinn [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]] og [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]] og aftur [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]]. Valsmenn hafa ávallt átt velgengni að fagna í handknattleik þegar á heildina er litið þótt stundum hafi starfið dalað um tíma. ==== Skíðamenn Vals fá þak yfir höfuðið ==== Árið 1941 á 30 ára afmæli félagsins var tekin til notkunar skíðaskáli sem félagið leigði af ÍR. Mikill skíðaáhugi var hér á landi um og eftir 1930 og voru þá fjölmargir skíðaskálar byggðir. Fjölmargir félagsmenn Vals stunduðu skíðaíþróttina af kappi og börðust fyrir því að félagið eignaðist sinn eigin skíðaskála. Var málið mikið rætt innan félagsins en menn höfðu m.a. áhyggjur af því að Valsmenn færu að dreifast með öðrum félögum í skíðaferðir. Ýmsir möguleikar voru kannaðir en hagkvæmasta boðið kom frá ÍR um leigu á „Valgerðarstöðum“, litlu sumarhúsi, rétt við [[Kolviðarhóll|Kolviðarhól]] á [[Hellisheiði]]. Gerður var leigusamningur til fimm ára og hófust sjálboðaliðar þegar handa við að lagfæra og breyta húsinu. Var það von manna að þegar leigutíminn væri á enda yrði búið að reisa nýjan og vandaðan skála fyrir skíðadeildina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658498|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref> Fljótlega kom í ljós að skíðaskálinn væri of lítill. Hófst mikil fjársöfnun og eftir áramótin 1942-43 hafði nægt fé safnast til þess að unnt væri að hefjast handa við að teikna húsið. Andreas Bergmann teiknaði skálann sem var reistur innan um klettaborgir framar í [[Sleggjubeinsdalur|Sleggjubeinsdal]] og var samningur gerður við ÍR um landið. Þegar um vorið hófust framkvæmdir og var öll vinna, nema hellulögn á þaki, framkvæmd af Valsmönnum í sjálfboðavinnu. Vinna fór að mestu fram um helgar og gekk vel því húsið var vígt 11. desember 1943. ==== Íþróttahús að Hlíðarenda ==== Snemma á árinu 1953 var sú ákvörðun tekin, að hefjast handa um byggingu íþróttahúss að Hlíðarenda. Opinberir aðilar vildu ekki fallast á fyrirætlanir Vals um að hafa húsið stærra en 16x32 m auk gangs og búningsherbergja og varð það því raunin. Framkvæmdir hófust 1954 en [[Skarphéðinn Jóhannsson]] teiknaði húsið og hafði eftirlit með byggingu þess. Nokkrar tafir urðu á framkvæmdum þar sem styrkir bárust ekki sem skyldi. Var þá brugðið á það ráð að leigja [[Hitaveitu Reykjavíkur]] húsið sem geymsluhús, þar til félagið gæti hafist handa um innréttingu þess. Árið 1958 gátu framkvæmdir hafist að nýju þar félaginu hafði tekist að safna saman nokkru fé með lántökum, styrkjum, fyrirframgreiðslum upp í leigu o.s.frv. Straumhvörf urðu í starfi félagsins með tilkomu íþróttahúss að Hlíðarenda sem tekið var í notkun 1958 en húsið var fullgert 1960. Þetta íþróttahús var mikil lyftistöng fyrir Val, bæði fyrir íþróttaiðkun og allt félagsstarf. Um framkvæmdirnar að Hlíðarenda sagði m.a. svo í Valsblaðinu árið 1961 sem gefið var út í tilefni af 50 ára afmæli félagsins:<blockquote>„Þeir sem fylgst hafa með framkvæmdum á Hlíðarenda, frá því farið var að vinna að byggingum þar, munu sammála um að þar hafi gerzt kraftaverk. Það verður því ekki hjá því komizt, að geta þeirra sem þar hafa verið í fararbroddi, og tekið á sínar herðar forustustarfið. Margir hafa lagt þar hönd að, og unnið gott starf, en það er hér, eins og yfirleitt vill oftast verða, að meginþunginn hvílir á tiltölulega fáum. Allt frá byrjun, eða frá því að Hlíðarendakaupin voru gerð 1939 hafa aðeins 3 menn gegnt formennsku Hlíðarendanefndar. Fyrst Ólafur Sigurðsson til ársins 1948, en í nefndinni var hann til dauðadags. Var áhugi hans fyrir Hlíðarenda mjög mikill og lagði starfinu þar jafnan það lið, sem aðstaða hans og tími frekast leyfði. Við tók af honum Jóhannes Bergsteinsson, og hefur hann unnið staðnum af geysilegum dugnaði, bæði hvað snertir tillögur um fyrirkomulag og eins sem góður fagmaður að sjálfri vinnunni. Núverandi formaður Hlíðarendanefndar, er Úlfar Þórðarson, og hefur hann fórnað tíma og kröftum að fá dæmi munu um slíkt. Er það mikið lán fyrir Val, að hafa slíka forustumenn í nefnd, sem hafði jafn þýðingarmikil verkefni með höndum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658507|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref></blockquote>Árið 1971 var hafist handa við undirbúning að nýjum grasvelli í fullri stærð og bættum aðbúnaði áhorfenda. Valur varð fyrsta Reykjavíkurfélagið til þess að ná því marki að leika heimaleiki á eigin grasvelli en hann var vígður 1981.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659885|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1377779/|title=Vængjum þöndum í heila öld|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26|url-access=subscription}}</ref> Á 9. áratugnum héldu framkvæmdir áfram og árið 1987 var tekið í notkun annað íþróttahús ásamt vallarhúsi og félagsheimili.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1664000|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Íþróttahúsið sem byggt var árið 1987 vék síðar fyrir nýrri íþróttahöll sem vígð var árið 2007. Samhliða því tóku Valsmenn í notkun nýjan keppnisleikvang, yfirbyggða stúku og félags- og skrifstofuaðstöðu.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1162089/|title=&quot;Mannvirkin skapa grunn til framtíðar&quot;|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23|url-access=subscription}}</ref> Þann 3. október 2015 vígðu Valsmenn nýjan keppnisvöll þar sem undirlagið var úr gervigrasi og leikur félagið nú heimaleiki sína á gervigrasi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478070|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> ==== Konur í Val ==== Á fyrstu árum félagsins á meðan tengslin voru hvað mest við K.F.U.M. áttu eðli málsins samkvæmt einungis piltar aðild að Val. Á fyrstu starfsáratugum Vals var einnig lítið um að stúlkur stunduðu íþróttir, slíkt þótti jafnvel ekki kvenlegt. Helst var að stúlkur stunduðu [[Fimleikar|fimleika]] eða [[sund]], knattleikir þóttu ekki við þeirra hæfi. Tíðarandinn breyttist mjög á stríðsárunum. Í árskýrslu stjórnar Vals árið 1947 segir m.a. svo: „Helga Helgasyni falið að gera tilraunir að koma upp kvennadeild í handknattleik“ en ekki er þess getið hvernig tilraunin tókst.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658519|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref> Aftur á móti hófu stúlkur fljótlega upp frá þessu að æfa handknattleik með Val og að því kom að handknattleiksdeild kvenna var stofnuð hjá félaginu 1948. Um aðdraganda og stofnun kvennadeildarinnar í Val segir Helgi Helgason m.a. svo í 50 ára afmælisriti Valsblaðsins 1961: <blockquote>„Eftir að farið var að efna til reglulegra ferða í hinn nýbyggða skíðaskála félagsins - um hverja helgi -, varð þess ekki langt að bíða, að með í ferðir okkar fóru að koma nokkrar ungar stúlkur, sem þá gjarnan voru þarna, til að byrja með, í fylgd með feðrum sínum, „gömlum“ og góðum félögum Vals. Með tilkomu þessara ungu stúlkna, sem að vísu voru ekki margar fyrst í stað, mátti fljótlega greina það, að í skálanum myndaðist allt annar andi, en þar hafði ríkt á meðan þar var karlkynið eitt ráðandi. Menn urðu tillitssamari hverjir við aðra, hjálpsamari og glaðværin sönn og óþvinguð í nærveru hins kynsins. Já, „stemmningin“ varð öll önnur en verið hafði, á þessu ltila - en oft mannmarga - fjallaheimili okkar. [...] Í samtölum, sem ég átti við „Skála-stúlkurnar“, fóru þær ekki í neinar grafgötur með það, að allar, upp til hópa langaði þær til að geta orðið enn virkari þátttakendur í félagslífi Vals en þær raunverulega voru og um það voru þær einnig sammála, að handkanttleikur fyrir þær væri það, sem vantaði.“</blockquote>Skömmu síðar birtust auglýsingar í dagblöðum landsins þar sem stúlkur voru hvattar til að mæta á handknattleiksæfingar á miðvikudagskvöldum á Miðtúnsvelli. Vel var mætt á fyrstu æfinguna og um þær stúlkur sem sóttu fyrstu æfinguna ritaði Helgi Helgason m.a. svo: „Þessi nöfn munu verða skráð óafmáanlegu letri í annála félagsins, til að geta borið um það hverjar þær voru, sem fyrstar urðu til að brjóta þá leið, sem svo margar ungar stúlkur Vals hafa síðan farið, og eiga eftir að fara á ókomnum árum, sjálfum sér og félaginu til velfarnaðar.“ Æ síðan hafa kvennaflokkar í knattspyrnu og handknattleik staðið fyrir sínu, ekki aðeins á íþróttavöllunum, heldur einnig í hinu félagslega starfi og sú ákvörðun að veita konum aðgang að félaginu varð til þess að styrkja Val mikið félagslega. Það var ekki fyrr en eftir stofnun kvennadeilda sem hægt var að tala um Val sem alhliða íþrótta- og æskulýðsfélag. Það var fyrst árið 1962 sem þær hrepptu Íslandsmeistaratitilinn og um langan tíma var kvennalið Vals ósigrandi í handknattleik. [[Sigríður Sigurðardóttir|Sigríður Sigurðardóttir,]] handknattleikskona úr Val, var kjörin [[íþróttamaður ársins]] [[1964]], fyrst kvenna. Á 8. áratugnum náði kvennaknattspyrna að skjóta rótum hjá Val og félagið hampaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í kvennaknattspyrnu árið 1978. Á [[1981-1990|9. áratugnum]] átti Valur sigursælasta lið landsins í kvennaknattspyrnu. ==== Deildaskipting ==== Árið 1959 var gerð veigamikil skipulagsbreyting hjá félaginu er tekin var upp deildaskipting. Ákveðið var að skipta Val í þrjár deildir: Handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og skíðadeild og kjósa sérstakar stjórnir þessara deilda. Áttu deildirnar að starfa nokkuð sjálfstætt og taka ákvarðanir um eigin mál en aðalstjórn félagsins átti að fara með æðsta vald í félaginu milli aðalfunda. Nokkuð skiptar skoðanir voru innan félagsins um fyrirhugaða deildaskiptingu en í Valsblaðinu 1961 þar sem farið var yfir 50 ára sögu félagsins þótti fyrirkomulagið hafa gefist vel. Það hafi skapað fjölbreytni í starfið og gefið fleiri félögum tækifæri til að láta að sér kveða við félagsstörfin.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658541|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> Í kjölfarið voru kjörnar sérstakar stjórnir fyrir hverja deild en þær skyldu svo lúta stjórn aðalstjórn félagsins sem færi með æðsta vald í málefnum Knattspyrnufélagsins Vals. === 1960-1980: Körfubolti í Val. Badmintondeild. === ==== Stofnun körfuknattleiksdeildar ==== Stofnun körfuknattleiksdeildar Vals má rekja aftur til 25. desember 1951 þegar níu drengir, allir fyrrum nemendur úr [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] að einum frátöldum, stofnuðu körfuboltalið sem þeir gáfu nafnið „Gosi“. Um tilgang félagsins sagði m.a. svo í tíu ára afmælisriti þess:<blockquote>„Þá fýsti að halda hópinn, er skólaveru lyki, og í því skyni stofnuðu þeir félagið. Háleitara var markmiðið ekki í fyrstu, enda vart við því að búast, að svo alvörulitlir piltar, sem völdu félagi sínu þetta skrítna heiti, væru upptendraðir hugsjónaeldmóði eða ætluðu að betrumbæta æskuna í heild með því að útbreiða þennan undarlega knattleik.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659162?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/Gosi|title=Valsblaðið - 29. Tölublað (24.12.1970) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-20}}</ref> </blockquote>Gosi var eitt stofnliða efstu deildar í körfuknattleik þrátt fyrir að félagið hafi ekki fengið formlega aðild að Íþróttabandalagi Reykjavíkur fyrst um sinn. Félagið keppti engu að síður sem gestalið á fyrsta Íslandsmótinu í körfuknattleik árið 1952. Guðmundur Árnason var einn af stofnendum Gosa en hann telur að Gosi sé fyrsta íþróttafélagið hér á landi sem hefur eingöngu verið stofnað í þeim tilgangi að leika körfuknattleik. Liðsmenn Gosa pöntuðu búninga og körfuknattleiksskó frá Bandaríkjunum og fengu starfsmenn frá bandaríska sendiráðinu til þess að kenna þeim körfubolta. Guðmundur Georgsson var formaður félagsins flestöll fyrstu árin. Þrátt fyrir að félagið hafi í upphafi verið stofnað af drengjum úr MR bauðst almennum iðkendum fljótlega að ganga til liðs við félagið en einn þeirra var Ólafur Thorlacius, sem síðar varð spilandi þjálfari, bæði hjá K.F.R. og síðar hjá Val. 22. desember 1957 breytti Gosi nafni sínu í K.F.R., eða Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur. Ólafur Thorlacius minntist þess að stofendur félagsins hafi ekki talið Gosanafnið nægilega virðulegt auk þess sem erfitt hafi verið að afla fjár af þeim sökum. Undir nafni K.F.R. var leikið til ársins 1970. Samhliða nafnabreytingunni var tilkynnt um ráðningu [[Eðvald Hinriksson|Eðvalds Hinrikssonar]] (Mikson) sem aðalþjálfara félagsins, en hann var einn af frumkvöðlum körfuknattleiks á Íslandi. Undir það síðasta gekk örðulega að halda úti starfi yngri flokka hjá K.F.R. þar sem félagið átti í erfiðleikum með æfingaaðstöðu auk þess sem félagið átti ekki félagsaðstöðu. 3. október 1970 rann K.F.R. saman við Knattspyrnufélagið Val og hóf að keppa í körfuknattleik undir merkjum félagsins. Á stofnfundinum var kjörin stjórn sem var svo skipuð: [[Sigurður Már Helgason]] formaður, Rafn Haraldsson varaformaður, Auðunn Ágústsson bréfritari og Örn Harðarson ritari.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://www.scribd.com/document/489157535/Valsbla%C3%B0i%C3%B0-2020-WEB-pdf|title=Valsblaðið 2020 WEB.pdf|website=Scribd|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref> Skömmu eftir stofnfundinn sendi aðalstjórn Vals frá sér fréttatilkynningu þar sem m.a. segir: <blockquote>„Að undanförnu hafa farið fram umræður milli Knattspyrnufélagsins Vals og stjórnar Körfuknattleiksfélags Reykjavíkur, um þá ósk K.F.R. að gerast deild í Val. Mál þetta var ítarlega rætt bæði innan stjórnar Vals, í fulltrúaráðinu og síðan lagt fyrir auka-aðalfund, þar sem það var endanlega samþykkt. Hinn 3. október 1970 var svo stofnfundur körfuknattleiksdeildar Vals haldinn að félagsheimilinu að Hlíðarenda. Þar gerði formaður Vals, Þórður Þorkelsson glögga grein fyrir málinu og gangi þess. Auk Þórðar tóku til máls Sigurður Helgason og Guðmundur Georgsson frá K.F.R. og lýstu ánægju sinni yfir þessum málavöxtum. Ýmsir fleiri töluðu þarna og töldu ræðumenn allir, að vel hefði tekist til í sambandi við mál þetta þar sem fyrr eða síðar myndi þessi íþróttagrein verða tekin á stefnuskrá Vals, hefði því verið mjög misráðið ef lausn máls þessa hefði orðið með öðrum hætti en raun varð á.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1415184|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið ræddi árið 1970 við Sigurð Má Helgason fyrsta formann körfuknattleiksdeildar Vals en þar skýrði hann m.a. svo frá stofnun deildarinnar í Val: <blockquote>„Ýmsar ástæður lágu til þess að við fórum að leita fyrir okkur hjá Val, hvort þar væri hljómgrunnur fyrir því að við kæmum sem félagar og þá deild í Val. Var fyrir ári síðan byrjað að leita hófanna um þetta. Útlitið hjá okkur var ekki sem best. Við höfðum hvergi félagssvæði, til stóð að rífa Hálogaland, en þar höfðum við þó svolítinn geymslukassa fyrir knetti, en það hús var okkar aðalvígi. Það var úr vöndu að ráða, átti að gefast upp, eða að leita að nýjum grunni til að starfa á. Það var almenn skoðun okkar að halda saman áfram, og leita að nýjum leiðum, og þá kom þessi hugmynd upp. Þetta var ekki sárasaklaust, en þetta var stórt félag með mikla félagslega aðstöðu sem okkur hefur alltaf vantað, þó þetta hafi einhvern veginn bjargast. Ég taldi hins vegar að við legðum það mikið með okkur til Vals að við stæðum á svipuðu stigi og Valur, sem sagt, við legðum til fólk, en þeir aðstöðuna. Fyrir okkur vakti að þetta gæti orðið til eflingar íþróttinni, og að við gætum haldið áfram að vera félagar, þó nafnið væri annað. Stofnfundurinn var svo haldinn í Félagsheimili Vals 3. okt. eins og fyrr var getið, og þar sá körfuknattleiksdeild Vals dagsins ljós, en við kvöddum okkar kæra KFR þann sama dag og geymum að sjálfsögðu margar góðar minningar frá því félagi. [...] Við munum gera okkar besta, og takist okkur að nýta aðstöðuna hjá Val vona ég að „Ljóti andarunginn“ geti orðið að fallegum fugli er fram líða stundir.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659165|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið 2020 hafði samband við Sigurð Má Helgason í tilefni af 50 ára afmæli körfuknattleiksdeildar Vals. Þar lýsti hann upphafsárunum í Val m.a. með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Við vorum afar sjálfstæð eining hjá félaginu fyrstu árin og lítil sem engin tengsl voru á milli deilda á þeim tíma en ég sat fundi í aðalstjórn. Rekstur körfuknattleiksdeildarinnar var alveg sjálfstæður, við sáum um ráðningu þjálfara yngri flokka, fjáröflun og allt utanumhald. Við vorum með hugsjónafólk í þjálfun sem vann hljóðlaust. Mikil sjálfboðavinna var hjá þjálfurum á þessum árum sem keyrðu af hugsjón um allt land í leiki en foreldrastarf þekktist ekki. Einnig vorum við fyrsta deildin til að flytja inn erlenda körfuboltaþjálfara sem var mikil lyftistöng og hafði góð áhrif á útbreiðslu körfuknattleiks á Íslandi.“<ref name=":3" /> </blockquote> Á [[1961-1970|7. áratugnum]] var stofnuð [[Badminton|badmintondeild]] hjá Val en deildin náði aldrei að eflast verulega. Einnig átti skíðaíþróttin erfitt uppdráttar hjá félaginu, fyrst og fremst vegna þess að önnur íþróttafélög buðu upp á betri aðstöðu, en félagið átti þó stóran skíðaskála sem reistur var 1943 í Sleggjubeinsdal og var mikið notaður í félagsstarfinu. ==== Sprengja í iðkun ==== Gífurleg breyting varð á öllu íþróttalífi Íslendinga á áttunda áratugnum og segja má að íþróttavakning hafi átt sér stað. Valur fór ekki varhluta af þessari íþróttavakningu. Mjög mikil sókn var á öllum vígstöðvum hjá félaginu, enda vel í stakk búið til þess að taka á móti fjölda fólks og búa unglingum æskilega aðstöðu til æfinga og leikja. Allt frá stofnun félagsins árið 1911 hafði Valur verið stórt nafn í íslenskum íþróttaheimi en sennilega hefur stjarna félagsins aldrei risið eins hátt og á [[1971-1980|áttunda átatugnum]]. Valur varð þá að stórveldi í nær öllum íþróttagreinum sem stundaðar voru innan félagsins, bæði í meistaraflokkum og yngri flokkum. Ungilngastarfið hjá félaginu tók stökk fram á við og öll skipulagning félagsstarfsins þótti til mikillar fyrirmyndar. Barna- og unglingastarf hjá Val hefur í gegnum tíðina verið mjög öflugt og hefur þetta öfluga starf orðið til þess að Valur hefur lengst af tvímælalaust verið eitt sterkasta íþróttafélag á Íslandi og markið hefur ávallt verið sett hátt. Af félagsins hálfu hefur jafnan verið lögð áhersla á að fá hæft fólk til þess að leiðbeina hinum ungu og er ekki síður mikilvægt að búa börnum og unglingum góða aðstöðu. Árangur unglingaliða félagsins sýnir hversu starfið hefur verið öflugt en ótaldir eru þeir Íslandsmeistaratitlar og aðrir titlar sem ungt Valsfólk af báðum kynjum hefur fært félagi sínu á undanförnum áratugum og það sem er einkar ánægjulegt fyrir félagið er að flest það fólk sem skarað hefur fram úr í íþróttum hjá Val hefur alist upp hjá félaginu og hefur það verið einkennandi fyrir starfið. Segja má að skipulag unglingastarfsins hafi í stórum dráttum haldist hið sama í áratugi. Aldursflokkaskipting hefur þó verið mismunandi. Lengi vel höfðu þeir yngstu fá verkefni við sitt hæfi, aðeins var keppt í 2. og 3. flokki, síðar bættust 4. -6. flokkur við og á síðustu árum 7. flokkur hjá piltum og 6. flokkur hjá stúlkum. Þegar árið 1938 var stofnað til unglingaleiðtogaembættis innan aðalstjórnar félagsins sem sýnir hversu félagið hefur snemma látið sig unglingastarfið sérstaklega varða enda var félagið upphaflega stofnað sem unglingafélag í tengslum við æskulýðsstarf KFUM. Síðar tóku við unglinganefndir sem önnuðust skipulag unglingamálanna en mesta breytingin varða árið 1959 er deildarskiptingin var tekin upp og hverri deild fyrir sig var valin ákveðin stjórn. === 1980-1991: Bygging nýs íþróttahúss. Valur vængjum þöndum. Sumarbúðir í borg. Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross. === ==== Uppbygging að Hlíðarenda ==== Jón G. Zoega, sem var formaður knattspyrnudeildar Vals þegar framkvæmdir við nýtt íþróttahús hófust, lýsti aðdraganda að byggingu þess í Valsblaðinu 1991 svo: <blockquote>„Það var stjórn knattspyrnudeildar Vals árið 1980 átti hugmyndina að því að byggja nýtt íþróttahús. Við vorum í verulegum vandræðum með vetraræfingar knattspyrnumanna innanhúss því þeir voru látnir sitja á hakanum af skiljanlegum ástæðum við nýtingu eina íþróttahúss félagsins. Handboltinn og körfuboltinn eru inniíþróttir og þess vegna áttu þessar greinar flesta tíma í húsinu. Engin áform voru uppi hjá aðalstjórn félagsins og ekkert í gangi sem benti til þess að íþróttahús yrði reist á næstu árum. Við í stjórn knattspyrnudeildar fórum þá að velta fyrir okkur möguleikum á því að koma okkur upp aðstöðu fyrir knattspyrnumenn á þann hátt að þeir gætu sparkað innanhúss þótt ekki væri um glæsilegt íþróttahús að ræða. Fyrst beindust sjónir manna að flugskýlunum sem voru í næsta nágrenni við Hlíðarenda. Eftir frumkönnun kom í ljós að við fengum ekki inni í neinu flugskýli. Þá beindust augu manna að því að kaupa stóran bragga af varnarliðinu og reisa hann á Hlíðarenda. Á sama tíma var ljóst að sýningarskáli, sem hafði verið nokkur ár við Laugardalshöllinni og var í eigu Kaupstefnunnar hf., var til sölu. Við ákváðum að ganga til samstarfs við Kaupstefnuna um kaup á skemmunni sem var óeinangruð og súlulaus. Knattspyrnudeildin keypti skemmuna fyrir sinn eigin reikning - lét rífa hana í Laugardalnum og flytja hana að Hlíðarenda. Í stjórn knattspyrnudeildar á þessum tíma var Þorvaldur Mawby, sem var framkvæmdastjóri eins stærsta byggingafélags landsins, Byggung hf., og hafði hann gríðarlega þekkingu á byggingamálum og góð sambönd sem nýttust knattspyrnudeildinni. [...] Knattspyrnudeildin réðst í það að grafa grunn, steypa sökkulinn og reisa skemmuna ofan á hann. [...] Knattspyrnudeildin seldi þriggja herbergja íbúð til þess að standa undir grunngreftrinum, sökklinum og veggjunum en átti fyrir skemmunni í sjóði sínum. Þegar þessu lauk tók aðalstjórn félagsins við af okkur og lauk byggingu íþróttahússins á nokkrum árum undir styrkri stjórn Péturs Sveinbjarnarsonar, þáverandi formanns Vals.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997821|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref></blockquote>Fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin 10. maí 1981 og húsið fullklárað og vígt árið 1987. Skíðaskáli skíðadeildar Vals var endurreistur á árunum 1980-1981 en Sigurður Guðmundsson stýrði þeim framkvæmdum. Þá var félagsheimilið og íbúðarhúsið að Hlíðarenda endurbyggt en ástand húsanna var orðið svo slæmt að þau voru varla hæf til notkunar. Aðalstjórn tók þá ákvörðun að endurbyggja húsin en til skoðunar kom að rífa þau. Árið 1983 lék Valur fyrstu opinberu heimaleikina í knattspyrnu að Hlíðarenda. Valur varð þar með fyrsta reykvíska félagið til þess að leika deildarleik í efstu deild á eigin félagssvæði en á níunda áratugnum var Valur fyrsta liðið í Reykjavík til þess að leika alla sína heimaleiki á eigin heimavelli. Árið 1988 var tréstúka byggð við knattspyrnuvöll félagsins en hún fauk í miklu óveðri sem geysaði í febrúar 1991. Stúkan var endurreist hinum megin vallarsins fyrir keppnistímabilið 1991. Árið 1988 gekk félagið einnig til samninga við Reykjavíkurborg vegna lagningar nýs Bústaðavegar. Félagið lét af hendi u.þ.b. hálfan hektara úr erfðafestulandi sínu gegn afhendingu á flugvallarveginum gamla. Hafði félagið í kjölfarið til umráða samfelldu svæði í vesturátt og að loknum samningum við Reykjavíkurborg var landsvæði Vals 85.500 fermetrar. ==== Valur vængjum þöndum. 70 ára afmælisrit Vals ==== Árið 1981 í tilefni 70 ára afmælis Knattspyrnufélagsins Vals gaf félagið út veglegt afmælisrit, Valur vængjum þöndum. Höfundar ritsins voru Jón Birgir Pétursson og Steinar J. Lúðvíksson en ritstjóri Ólafur Gústafsson. Ritið fjallar ítarlega um sögu félagsins allt frá stofnun fram til ársins 1981 en ritið er alls 250 blaðsíður. ==== Sumarbúðir í borg ==== Vorið 1988 bauð Knattspyrnufélagið Valur í fyrsta sinn upp á íþróttanámskeið fyrir börn undir nafninu "Sumarbúðir í borg". Sumarbúðir í borg eru enn starfræktar fyrir börn á aldrinum 6-11 ára. Lögð er áhersla á fjölbreytta íþróttaiðkun þar sem unnið er með skyn- og hreyfiþroska barna í gegnum fjölbreytta leiki en helsta markmið námskeiðsins er að veita börnunum fjölbreytt íþróttauppeldi og byggja upp hjá þeim heilbrigðar og hollar lífsvenjur í öruggu, jákvæðu og skemmtilegu umhverfi. ==== Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross ==== Í mars 1984 gerði knattspyrnudeild Vals samning við Ian Ross, Skota sem áður hafði m.a. leikið með Aston Villa og Liverpool en hafði einnig mikla reynslu sem þjálfari, þess efnis að Ross myndi taka við þjálfun meistaraflokks karla í knattspyrnu. Ross var fljótur að sanna sig sem þjálfari en liðið hafnaði í öðru sæti á hans fyrsta tímabili. Ross stýrði liðinu til sigurs á Íslandsmótinu í knattspyrnu ári síðar og endurtók leikinn árið 1987. === 1991-2001. Fjárhagsörðugleikar. Friðrikskapella reist. Fall í fyrsta sinn. Frábær árangur í handknattleik karla. === ==== Friðrikskapella ==== Á afmælisdag séra Friðriks 25. maí 1990 var fyrsta skóflustungan tekin að kapellu séra Friðriks, svonefndri [[Friðrikskapella|Friðrikskapellu]]. Fyrstu skólfustunguna að Friðrikskapellu tók [[Davíð Oddsson]], í borgarstjóratíð sinni. Hr. [[Ólafur Skúlason]], þáverandi [[Biskup Íslands|biskup Íslands]], vígði Friðrikskapellu 25. maí 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu Friðriks Friðrikssonar. Kapellan tekur 150 manns í sæti en kostnaður við hana nam 21,3 milljónum króna að frátöldum efnisgjöfum og sjálfboðavinnu. Framkvæmdirnar voru fjármagnaðar með föstum framlögum 80 styrktarmanna og framlögum fyrirtækja og styrkja frá Reykjavíkurborg, ríkissjóði Íslands og jöfnunarsjóði kirkna. Friðrikskapella var reist af samtökum um byggingu Friðrikskapellu sem stofnuð voru árið 1989. Stofnendur samtakanna voru vinir séra Friðriks og félagsmenn í samtökum sem séra Friðrik stofnaði: KFUM og KFUK, knattspyrnufélaginu Val, karlakórnum Fóstbræðrum og skátahreyfingunni (skátafélagið Væringjar). Formaður samtaka um byggingu Friðrikskapellu var [[Gylfi Þ. Gíslason]] og formaður framkvæmdanefndar Pétur Sveinbjarnarson. Arkitekt kapellunnar er Nikulás Úlfar Másson.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|title=Biskup vígði Friðrikskapellu|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> == Rígar == === Rígurinn við KR === Valur á í langvinnum ríg við Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Liðin eru bæði gamalgróin lið frá Reykjavík og ekki langt á milli heimavalla liðanna. Bæði lið eru auk þess sigursæl sögulega séð og byggir rígurinn því á velgengni þeirra beggja. KR hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla 27 sinnum og Valur 23 sinnum og í meistaraflokki kvenna hefur Valur unnið Íslandsmeistaratitilinn 14 sinnum og KR 6 sinnum. Rígurinn nær ekki bara til knattspyrnu í efstu deild karla heldur einnig til körfubolta hjá báðum kynjum. == Knattspyrna == ===Karlar=== ====Á Íslandi==== Karlalið Vals hefur sigrað efstu deild [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótsins]] 23 sinnum og unnið [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] 11 sinnum, aðeins nágrannaliðið [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] hefur borið oftar sigur úr býtum en Valur. Valur á einnig met yfir lengsta veru í efstu deild íslandsmótsins, en félagið var sleitulaust í efstu deild frá 1915-<nowiki/>[[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|1999]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/frettir/1999/09/18/valur_fallinn_i_fyrsta_sinn/|title=Valur fallinn í fyrsta sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> og nær því þeim merka áfanga, eitt íslenskra liða, að hafa verið í efstu deild í 75 ár. Önnur stórlið sem hafa afrekað þetta eru [[Mílanó]] liðin [[AC Milan|AC]] og [[F.C. Internazionale Milano|Inter]], [[Juventus FC|Juventus]], [[FC Barcelona|Barcelona]] og [[Real Madrid]], svo fátt eitt sé nefnt. Í gegnum tíðina hefur félagið alið af sér fjöldann allan af atvinnu og landsliðsmönnum í knattspyrnu, þar með talinn fyrsta atvinnumann Íslendinga í knattspyrnu [[Albert Guðmundsson]] auk þess sem margir bestu knattspyrnumenn Íslands hafa leikið með félaginu. Þannig hafa t.a.m. [[Hermann Gunnarsson]], [[Ingi Björn Albertsson]], [[Atli Eðvaldsson]], [[Sigurður Dagsson]], [[Arnór Guðjohnssen]], [[Eiður Smári Guðjohnsen]], [[Guðni Bergsson]], [[Arnór Smárason]], [[Aron Jóhannsson]], [[Gylfi Þór Sigurðsson]], [[Hannes Þór Halldórsson]], [[Hólmar Örn Eyjólfsson]], [[Birkir Már Sævarsson]], [[Bjarni Ólafur Eiríksson]] og [[Sigurbjörn Hreiðarsson]] allir leikið fyrir Val. Núverandi þjálfari liðsins er [[Srdjan Tufegdzic]]<ref>{{vefheimild |höfundur=Aron Guðmundsson |titill=Túfa stýrir Val á næsta tíma­bili - Vísir |url=https://www.visir.is/g/20242641455d/tufa-styrir-val-a-naesta-tima-bili |ritverk=visir.is |dags=28. október 2024 |tungumál=is}}</ref> og honum til aðstoðar er [[Haukur Páll Sigurðsson]]. ==== Í Evrópukeppnum ==== Karlalið Vals í knattspyrnu keppti sína fyrstu Evrópuleiki í undankeppni Evrópukeppni Bikarhafa tímabilið 1966-1967, þar mættu þeir [[Standard Liège|Standard Liége]] frá [[Belgía|Belgíu]], eftir jafntefli í heimaleiknum tapaði Valur stórt á útivelli og samanlagt 9-2.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658812?iabr=on#page/n11/mode/2up/search/Valur%20Standard%20Liege|title=Valsblaðið - 25. Tölublað (24.12.1966) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Tveimur árum síðar drógust Valsarar gegn [[Benfica]] frá [[Portúgal]], heimaleikur Vals fór fram á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvellinum]]. Áhorfendamet var slegið þegar 18.243 greiddu sig inn á völlinn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1396908?iabr=on#page/n25/mode/2up/search/Valur%20Benfica|title=Morgunblaðið - 204. tölublað (19.09.1968) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Flestum á óvart gerðu liðin markalaust jafntefli í leiknum, En Benfica hafði í maí, sama ár, leikið til úrslita í Evrópukeppni félagsliða gegn [[Manchester United]].<ref>{{Cite web|url=https://www.uefa.com/uefachampionsleague/match/62445--valur-vs-benfica/|title=Valur-Benfica 1968 History {{!}} UEFA Champions League|last=UEFA.com|website=UEFA.com|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite news|url=http://news.bbc.co.uk/onthisday/hi/dates/stories/may/29/newsid_4464000/4464446.stm|title=1968: Manchester Utd win European Cup|date=1968-05-29|access-date=2021-01-24|language=en-GB}}</ref> Í liði Benfica í leiknum gegn Val voru nokkrir portúgalskir landsliðsmenn, t.d. Simoes, Torres, Augustino og að ógleymdum svarta pardusinum, [[Eusébio]]. Tveimur árum fyrr höfðu þessir menn hreppt bronsverðlaun með [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|portúgalska landsliðinu]] á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966|HM í Englandi 1966]], fyrrnefndur Eusébio var markakóngur mótsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/13-01-2018/b-saga-heimsmeistaramotsins-b-hm-a-englandi-1966|title=Saga Heimsmeistaramótsins - HM á Englandi 1966|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> Alls hefur Valur tekið þátt í Evrópukeppnum 20 sinnum, með ágætum árangri. {| class="wikitable" style="text-align: left;" ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Úrslit |- | 1966–67 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] | Forkeppni |[[Standard Liège]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 1–8 | style="text-align:center;" |''2–9'' |- | rowspan="2" | 1967–68 | rowspan="2" |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] | Fyrsta umferð |[[Jeunesse Esch]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 3–3 | style="text-align:center;" |''4–4''[[Away goals rule|(ú)]] |- | Önnur umferð |[[Vasas SC|Vasas]] | style="text-align:center;" | 0–6 | style="text-align:center;" | 1–5 | style="text-align:center;" |''1–11'' |- | 1968–69 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] | Fyrsta umferð |[[S.L. Benfica|Benfica]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–8 | style="text-align:center;" |''1–8'' |- | 1974–75 |[[UEFA bikarinn]] | Fyrsta umferð |[[Portadown F.C.|Portadown]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1975–76 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Glasgow Celtic]] | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" | 0–7 | style="text-align:center;" |''0–9'' |- | 1977–78 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Glentoran F.C.|Glentoran]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1978–79 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[1. FC Magdeburg]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" |''1–5'' |- | 1979–80 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð | [[Hamburger SV|Hamburg]] | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''1–5'' |- | 1981–82 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Aston Villa F.C.|Aston Villa]] | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" | 0–5 | style="text-align:center;" |''0–7'' |- | 1985–86 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[FC Nantes|Nantes]] | style="text-align:center;" | 2–1 | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" |''2–4'' |- | 1986–87 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Juventus F.C.|Juventus]] | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" | 0–7 | style="text-align:center;" |''0–11'' |- | 1987–88 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[Wismut Aue]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" |''1–1''[[Away goals rule|(ú)]] |- | 1988–89 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[AS Monaco FC|Monaco]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1989–90 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Berliner FC Dynamo|Dynamo Berlin]] | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''2–4'' |- | 1991–92 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[FC Sion|Sion]] | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1992–93 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Boavista F.C.|Boavista]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" |''0–3'' |- | rowspan="2" | 1993–94 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] | Forkeppni |[[MYPA|MyPa]] | style="text-align:center;" | 3–1 | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" |''4–1'' |- |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Aberdeen F.C.|Aberdeen]] | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" |''0–7'' |- | 2006–07 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[Brøndby IF]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–3 | style="text-align:center;" |''1–3'' |- | 2008–09 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[FC BATE Borisov|BATE Borisov]] | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''0–3'' |- | 2016–17 | Evrópudeildin |Fyrsta umferð |[[Brøndby IF]] | style="text-align:center;" | 1–4 | style="text-align:center;" | 0–6 | style="text-align:center;" |''1–10'' |- | rowspan="2" | 2017–18 | rowspan="2" | Evrópudeildin |Fyrsta umferð |[[FK Ventspils|Ventspils]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" |''1–0'' |- | Önnur umferð |[[NK Domžale|Domžale]] | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" | 2–3 | style="text-align:center;" |''3–5'' |- | rowspan="3" | 2018–19 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[Rosenborg]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 1−3 | style="text-align:center;" |''2–3'' |- | rowspan="2" | Evrópudeildin | Önnur umferð |[[FC Santa Coloma]] | style="text-align:center;" | 3–0 | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" |'''3–1''' |- | Þriðja umferð |[[FC Sheriff Tiraspol|Sheriff Tiraspol]] | style="text-align:center;" | 2–1 | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" |'''2–2 (ú)''' |- | rowspan="2" | 2019–20 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[NK Maribor|Maribor]] | style="text-align:center;" | 0−3 | style="text-align:center;" | 0−2 | style="text-align:center;" |'''0−5''' |- |[[Evrópudeildin]] | Önnur umferð |[[PFC Ludogorets Razgrad]] | style="text-align:center;" | 1−1 | style="text-align:center;" | 0−4 | style="text-align:center;" |'''1−5''' |} [[Mynd:Benfica pendant in the Valur display cabinet (14504343571).jpg|thumb|Minjagripur frá leiknum við Benfica 1968.]] <br /> ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu ==== <small>Miðað við 20. mars 2025.</small> {{Football squad |no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Ögmundur Kristinsson]] |no2=2|nat2=ISL|pos2=DF|name2=[[Þórður Sveinn Einarsson]] |no3=4|nat3=NOR|pos3=DF|name3=[[Marius Lundemo]] |no4=7|nat4=USA|pos4=FW|name4=[[Aron Jóhannsson]] |no5=8|nat5=ISL|pos5=FW|name5=[[Jónatan Ingi Jónsson]] |no6=9|nat6=DNK|pos6=FW|name6=[[Patrick Pedersen]] |no7=10|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Kristinn Freyr Sigurðsson]] |no8=11|nat8=ISL|pos8=MF|name8=[[Sigurður Egill Lárusson]] |no9=12|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Tryggvi Hrafn Haraldsson]] |no10=14|nat10=ISL|pos10=MF|name10=[[Tómas Bent Magnússon]] |no11=15|nat11=ISL|pos11=DF|name11=[[Hólmar Örn Eyjólfsson]] |no12=16|nat12=ISL|pos12=DF|name12=[[Gísli Laxdal Unnarsson]] |no13=17|nat13=ISL|pos13=FW|name13=[[Lúkas Logi Heimisson]] |no14=18|nat14=SWE|pos14=MF|name14=[[Albin Skoglund]] |no15=19|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Orri Hrafn Kjartansson]] |no16=20|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Orri Sigurður Ómarsson]] |no17=21|nat17=ISL|pos17=DF|name17=[[Jakob Franz Pálsson]] |no18=21|nat18=NOR|pos18=DF|name18=[[Markus Lund Nakkim]] |no19=23|nat19=ISL|pos19=MF|name19=[[Birkir Heimisson]] |no20=24|nat20=ISL|pos20=FW|name20=[[Hörður Ingi Gunnarsson]] |no21=30|nat21=ISL|pos21=FW|name21=[[Elmar Freyr Hauksson]] |no22=|nat22=ISL|pos22=MF|name22=[[Bjarni Mark Antonsson]] |no23=|nat23=ISL|pos23=GK|name23=[[Flóki Skjaldarson]] |no24=|nat24=ISL|pos24=MF|name24=[[Kristján Oddur Kristjánsson]] |no25=|nat25=ISL|pos25=GK|name25=[[Stefán Þór Ágústsson]] |no26=|nat26=ISL|pos26=DF|name26=[[Ólafur Flóki Stephensen]]}} [[Mynd:Valur-fram.jpeg|thumb|Valur varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla 2007, það tímabil lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli, enda stóð endurnýjun yfir á Hlíðarendasvæðinu. Helgi Sigurðsson sést hér í forgrunni og fyrir aftan er Pálmi Rafn Pálmason.]] ==== Úti á láni ==== {{Fs start}} {{Fs player|no=|nat=Iceland|pos=DF |name=[[Þorsteinn Aron Antonsson]]|other=leikur með [[HK|Handknattleiksfélag Kópavogs]] út tímabilið 2024.}} {{fs end}} ==== Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina ==== {| class="wikitable" |+ ''Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina'' ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti |- |'''1915''' |3 |'''1936''' |'''1''' |'''1957''' |3 |'''1978''' |'''1''' |'''1999''' |9 |'''2020''' |'''1''' |- |'''1916''' |3 |'''1937''' |'''1''' |'''1958''' |3 |'''1979''' |3 |'''2000''' |''2. sæti í 1. deild'' |'''2021''' |5 |- |'''1917''' |3 |'''1938''' |'''1''' |'''1959''' |4 |'''1980''' |'''1''' |'''2001''' |9 |'''2022''' |6 |- |'''1918''' |3 |'''1939''' |'''4''' |'''1960''' |4 |'''1981''' |5 |'''2002''' |''1. sæti í 1. deild'' |'''2023''' |2 |- |'''1919''' |4 |'''1940''' |'''1''' |'''1961''' |3 |'''1982''' |5 |'''2003''' |10 |'''2024''' |3 |- |'''1920''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1941''' |2 |'''1962''' |2 |'''1983''' |5 |'''2004''' |''1. sæti í 1. deild'' | | |- |'''1921''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1942''' |'''1''' |'''1963''' |3 |'''1984''' |2 |'''2005''' |2* | | |- |'''1922''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1943''' |''1'' |''1964'' |4 |''1985'' |''1'' |''2006'' |3 | | |- |''1923'' |3 |''1944'' |''1'' |''1965'' |5* |''1986'' |2 |''2007'' |''1'' | | |- |''1924'' |4 |''1945'' |''1'' |''1966'' |''1'' |''1987'' |''1'' |''2008'' |5 | | |- |''1925'' |4 |''1946'' |3 |''1967'' |''1'' |''1988'' |2* |'''2009''' |8 | | |- |''1926'' |5 |''1947'' |2 |''1968'' |3 |''1989'' |5 |''2010'' |7 | | |- |''1927'' |2 |''1948'' |3 |''1969'' |5 |''1990'' |4* |''2011'' |5 | | |- |''1928'' |2 |''1949'' |3 |''1970'' |5 |''1991'' |4* |''2012'' |8 | | |- |''1929'' |2 |''1950'' |5 |''1971'' |5 |''1992'' |4* |''2013'' |5 | | |- |''1930'' |''1'' |''1951'' |2 |''1972'' |5 |''1993'' |6 |'''2014''' |5 | | |- |''1931'' |2 |''1952'' |4 |''1973'' |2 |''1994'' |4 |''2015'' |5* | | |- |''1932'' |2 |''1953'' |2 |''1974'' |3* |''1995'' |7 |''2016'' |5* | | |- |''1933'' |''1'' |''1954'' |4 |''1975'' |3 |''1996'' |5 |''2017'' |''1'' | | |- |''1934'' |2 |''1955'' |3 |''1976'' |''1*'' |''1997'' |8 |''2018'' |''1'' | | |- |''1935'' |'''1''' |'''1956''' |'''1''' |'''1977''' |2* |'''1998''' |8 |'''2019''' |6 | | |} ''<small>Stjörnumerkt ár vannst bikarkeppni karla í knattspyrnu.</small>'' <br /> ==== Gullskórinn ==== Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni efstu deildar í knattspyrnu karla allar götur frá 1917, þess ber þó að geta að engin gögn eru til um markahæstu leikmenn íslandsmótsins frá 1920 og til og með 1934. Eftirtaldir Valsmenn hafa hreppt hnossið:<ref name=":0">{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|title=Markahæstu leikmenn í landsdeildum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21|archive-date=2021-02-13|archive-url=https://web.archive.org/web/20210213092757/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|url-status=dead}}</ref> {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Timabil ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Mörk |- |1935 |Magnús Bergsteinsson |3 |- |1936 |Óskar Jónsson |5 |- |1937 |Óskar Jónsson |3 |- |1938 |Magnús Bergsteinsson* |3 |- |1940 |Sigurpáll Jónsson* |4 |- |1942 |Ellert Sölvason |6 |- | rowspan="3" |1944 |Sveinn Sveinsson |2 |- |Sveinn Helgason |2 |- |Jóhann Eyjólfsson |2 |- | rowspan="2" |1947 |[[Albert Guðmundsson]] |3 |- |Einar Halldórsson |3 |- |1950 |Halldór Halldórsson |3 |- |1967 |[[Hermann Gunnarsson]] |12 |- |1968 |Reynir Jónsson* |8 |- |1973 |[[Hermann Gunnarsson]] |17 |- |1976 |[[Ingi Björn Albertsson]] |16 |- |1980 |Matthías Hallgrímsson |13 |- |'''1983''' |'''Ingi Björn Albertsson''' |'''14''' |- |1988 |Sigurjón Kristjánsson |13 |- |2015 |Patrick Pedersen |13 |- |2018 |Patrick Pedersen |18 |} <small>Stjörnumerktir leikmenn deildu titlinum með öðrum. Tímabilið 1983 varð Ingi Björn Albertsson fyrsti leikmaður í efstu deild karla til þess að skora 100 mörk í efstu deild. Hann náði þessum áfanga í leik gegn KR þann 18. júní. Ingi er einn sex leikmanna til að skora yfir 100 mörk í efstu deild og næst markahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu. Patrick Pedersen hefur jafnframt skorað yfir 100 mörk í efstu deild.</small> ==== Þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu ==== {{col-begin}} {{col-2}} *{{ISL}} [[Guðmundur H. Pétursson]] (1930) *{{ISL}} [[Reidar Sörensen]] (1933–35) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1935–37) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] & {{SKO}} [[Robert Jack]] (1937–38) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1938) *{{SKO}} [[Joe Devine]] (1939) *{{SKO}} [[Joe Devine]] (1948) *{{ISL}} [[Hermann Hermannsson]] (1955) *{{ISL}} [[Óli B. Jónsson]] (1967–68) *{{USSR}} [[Yuri Illichev]] (1973–74), (1976–77) *{{HUN}} [[Nemes Gyula]] (1978–79) *{{GER}} [[Volker Hofferbert]] (1980) *{{GER}} [[Klaus-Jürgen Hilpert]] (1982) *{{GER}} [[Claus Peter]] (1982–83) *{{SKO}} [[Ian Ross]] (1984–87) *{{ISL}} [[Hörður Helgason]] (1988–89) *{{ISL}} [[Guðmundur Þorbjörnsson]] (1989) {{col-2}} *{{ISL}} [[Ingi Björn Albertsson]] (1990–91) *{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1992–93) *{{ISL}} [[Sigurður Dagsson]] (1996) *{{ISL}} [[Sigurður Grétarsson]] (1996) *{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1997–99) *{{ISL}} {{BIH}} [[Ejub Purišević]] (2000–01) *{{ISL}} [[Þorlákur Árnason]] (2002–03) *{{ISL}} [[Njáll Eiðsson]] (2004) *{{ISL}} [[Willum Þór Þórsson]] (okt. 2004 – júlí 2009) *{{ISL}} [[Atli Eðvaldsson]] (júli- sept. 2009) *{{ISL}} [[Gunnlaugur Jónsson]] (sept. 2009 – sept. 2010) *{{ISL}} [[Kristján Guðmundsson]] (sept. 2010 – okt. 2012) *{{ISL}} [[Magnús Gylfason]] (okt. 2012 –okt. 2014) *{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (okt. 2014-okt. 2019) *{{ISL}} [[Heimir Guðjónsson]] (okt. 2019- júlí 2022) *{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (júlí 2022-október 2022) *{{ISL}} [[Arnar Grétarsson]] (nóvember 2022-ágúst 2024) *{{SRB}}[[Srdjan Tufegdzic]] (ágúst 2024-???){{Col-end}} === Konur === ==== Á Íslandi ==== Sömu sögu er að segja af kvennaliði Vals og karlaliði, þ.e. kvennadeild Vals í knattspyrnu er einnig sú næst sigursælasta á landinu m.t.t. sigra á Íslandsmóti. Fyrsti sigur liðsins í Íslandsmótinu kom [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]] og eru þeir orðnir ellefu talsins<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/fotbolti/titlar.aspx|title=Fótbolti - Titlar - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>, sá síðasti vannst sumarið [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]].<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19401/2019/09/21/valur-islandsmeistari-kvenna-i-knattspyrnu.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/valur-islandsmeistari-kvenna-i-fotbolta|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í fótbolta|date=2019-09-21|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Fyrsti bikartitillinn kom í hús árið 1984 og hefur ekkert annað lið unnið bikarkeppnina jafn oft og Valskonur, en þær hafa sigrað keppnina alls 13 sinnum.<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> Frá [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2004|2004]] til [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2008|2008]], undir stjórn [[Elísabet Gunnarsdóttir|Elísabetar Gunnarsdóttur]] og með [[Margrét Lára Viðarsdóttir|Margréti Láru Viðarsdóttur]] í fararbroddi sigraði liðið [[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|Íslandsmótið]] fjórum sinnum af fimm mögulegum skiptum. Árin 2009-2011 þjálfaði [[Freyr Alexandersson]] liðið með góðum árangri, en þegar Freyr hætti þjálfun liðsins tóku mögur ár við - í samanburði við mikinn árangur áranna á undar. [[Pétur Pétursson]] tók við liðinu 2017 og þjálfaði liðið til 2024, en undir stjórn Péturs vann liðið fjóra Íslandsmeistaratitla. Núverandi þjálfarar liðsins eru Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson. ==== Í Evrópukeppnum ==== Valur hefur náð fínum árangri í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, en besti árangur félagsins í meistaradeild kvenna í knattspyrnu náðist tímabilið 2005-06, þegar liðið komst í 8-liða úrslit, þá undir stjórn fyrrnefndar Elísabetar. Tímabilin 2005-06, 2007-08 og 2008-09 var Margrét Lára Viðarsdóttir markahæsti leikmaður keppninnar. {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | '''Úrslit''' |- | rowspan="7" |2005-06 | rowspan="7" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Røa Idrettslag |4-1 |''n/a'' |'''4-1''' |- |United Jakobstad |2-1 |''n/a'' |'''2-1''' |- |Pärnu FC |8-1 |''n/a'' |'''8-1''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Djurgården/Älvsjö<br /> |1-2 |''n/a'' |'''1-2''' |- |ZFK Masinac Classic Niš |3-0 |''n/a'' |'''3-0''' |- |Alma KTZH<br /> |8-0 |''n/a'' |'''8-0''' |- |Átta liða úrslit |Turbine Potsdam |1-8 |11-1 |'''2-19''' |- | rowspan="6" |2007-08 | rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Honka |2–1<br /> |''n/a'' |'''2–1''' |- |KÍ Klaksvík |6–0<br /> |''n/a'' |'''6–0''' |- |ADO Den Haag |5–1<br /> |''n/a'' |'''5–1''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Frankfurt |3–1<br /> |''n/a'' |'''3–1''' |- |Rapide Wezema |4–0<br /> |''n/a'' |'''4-0''' |- |Everton |3–1<br /> |''n/a'' |'''3–1''' |- | rowspan="6" |2008-09 | rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Cardiff City LFC |8–1 |''n/a'' |'''8–1''' |- |FC FK Slovan Duslo Šaľa |6–2 |''n/a'' |'''6–2''' |- |Maccabi Holon |9-0 |''n/a'' |'''9-0''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Umeå IK |1-5 |''n/a'' |'''1-5''' |- |ASD CF Bardolino |2–3 |''n/a'' |'''2–3''' |- |Alma KTZH |8-0 |''n/a'' |'''8-0''' |- |2009-10 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Torres |1-2 |1-4 |''2-6'' |- |2010-11 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Rayo Vallecano |1-1 |0-3 |''1-4'' |- |2011-12 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Glasgow City |0-3 |1-1 |''1-4'' |} ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í knattspyrnu ==== <small>Miðað við 20. mars 2024.</small> {{Football squad |no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Fanney Inga Birkisdóttir]] |no2=2|nat2=USA|pos2=DF|name2=[[Hailey Whitaker]] |no3=3|nat3=ISL|pos3=DF|name3=[[Arna Eiríksdóttir]] |no4=7|nat4=ISL|pos4=DF|name4=[[Elísa Viðarsdóttir]] |no5=8|nat5=USA|pos5=MF|name5=[[Katherine Amanda Cousins]] |no6=9|nat6=ISL|pos6=FW|name6=[[Amanda Jacobsen Andradóttir]] |no7=10|nat7=ISL|pos7=DF|name7=[[Berglind Rós Ágústsdóttir]] |no8=11|nat8=ISL|pos8=FW|name8=[[Anna Rakel Pétursdóttir]] |no9=13|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Karen Guðmundsdóttir]] |no10=14|nat10=ISL|pos10=FW|name10=[[Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir]] |no11=15|nat11=ISL|pos11=FW|name11=[[Snæfríður Eva Eiríksdóttir]] |no12=16|nat12=ISL|pos12=MF|name12=[[Bryndís Eiríksdóttir]] |no13=17|nat13=ISL|pos13=MF|name13=[[Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir]] |no14=18|nat14=ISL|pos14=MF|name14=[[Glódís María Gunnarsdóttir]] |no15=20|nat15=ISL|pos15=DF|name15=[[Íris Dögg Gunnarsdóttir]] |no16=21|nat16=ISL|pos16=GK|name16=[[Lillý Rut Hlynsdóttir]] |no17=22|nat17=ISL|pos17=FW|name17=[[Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir]] |no18=23|nat18=ISL|pos18=FW|name18=[[Fanndís Friðriksdóttir]] |no19=24|nat19=ISL|pos19=FW|name19=[[Ísabella Sara Tryggvadóttir]] |no20=27|nat20=ISL|pos20=FW|name20=[[Helena Ósk Hálfdánardóttir]] |no21=28|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Kolbrá Una Kristinsdóttir]] |no22=29|nat22=ISL|pos22=FW|name22=[[Jasmín Erla Ingadóttir]] |no23=40|nat23=ISL|pos23=DF|name23=[[Málfríður Erna Sigurðardóttir]] |no24=|nat24=ISL|pos24=MF|name24=[[Eva Stefánsdóttir]]}} ==== Gengi meistaraflokks kvenna í knattspyrnu í gegnum tíðina ==== {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Tímabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Tímabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Timabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti |- |''1977'' |3 |''1987'' |2* |''1997'' |3 |''2007'' |''1'' |''2017'' |3 |- |''1978'' |''1'' |''1988'' |''1*'' |''1998'' |2 |''2008'' |''1'' |''2018'' |3 |- |''1979'' |2 |''1989'' |''1'' |''1999'' |3 |''2009'' |'''1*''' |''2019'' |''1'' |- |''1980'' |2 |''1990'' |3* |''2000'' |5 |''2010'' |''1*'' |''2020'' |2 |- |''1981'' |3 |''1991'' |2 |''2001'' |4* |''2011'' |2* |''2021'' |''1'' |- |''1982'' |2 |''1992'' |3 |''2002'' |3 |''2012'' |4 |''2022'' |''1'' |- |''1983'' |2 |''1993'' |4 |''2003'' |3* |''2013'' |2 |''2023'' |'''1''' |- |'''1984''' |''Riðlakeppni*'' |'''1994''' |3 |''2004'' |''1'' |''2014'' |7 | colspan="2" rowspan="3" | |- |''1985'' |3* |''1995'' |2* |''2005'' |2 |''2015'' |7 |- |''1986'' |''1*'' |''1996'' |4 |''2006'' |''1*'' |''2016'' |3 |}<small>Sumarið 2008 skoraði Valsliðið 91 mark á Íslandsmótinu og bætti eigið met frá árinu áður um 3 mörk.</small> ==== Gullskórinn ==== Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni tímabilsins í efstu deild kvenna frá árinu 1981. Eftirfarandi Valskonur hafa hreppt gullskóinn:<ref name=":0" /> {| class="wikitable" |+Gullskórinn ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Mörk |- |1986 |Kristín Arnþórsdóttir |22 |- |1987 |Ingibjörg Jónsdóttir |16 |- |1988 |Bryndís Valsdóttir |12 |- |1989 |Guðrún Sæmundsdóttir |12 |- |1999 |Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir |20 |- |2005 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |23 |- |2006 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |34 |- |''2007'' |[[Margrét Lára Viðarsdóttir|''Margrét Lára Viðarsdóttir'']] |''38'' |- |2008 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |32 |- |2009 |[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]] |23 |- |2010 |[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]] |23 |- |2012 |[[Elín Metta Jensen]] |18 |- |2023 |Bryndís Arna Níelsdóttir |14+1 |} <br /><small>Tímabilið 2007 skoraði Margrét Lára Viðarsdóttir 38 mörk í aðeins 16 leikjum, eða 2,4 mörk að meðaltali í hverjum leik. Hvorki fyrr né síðar hefur leikmaður í efstu deild karla eða kvenna skorað fleiri mörk á sama tímabili.</small> <small>Tímabilið 2023 skoraði Bryndís Arna Níelsdóttir 14 mörk í fyrri hluta deildarinnar og eitt mark í efri hluta deildarinnar.</small> == Handknattleikur == === Karlar === ==== Á Íslandi ==== Handknattleiksdeild Vals á sér langa sögu innan handboltans á Íslandi, félagið hefur skipað sér með þeim sigursælustu í íþróttinni hérlendis og er hefur ekkert lið unnið Íslandsmótið né bikarkeppnina í handbolta jafn oft og Valur karlamegin, Karlalið Vals tók þátt í fyrsta Íslandsmótinu í handbolta, tímabilið [[Handknattleiksárið 1939-40|1939-40]] og stóð uppi sem sigurvegari, eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlinum. Þegar hefðbundnu deildafyrirkomulagi var komið á tímabilið [[Handknattleiksárið 1947-48|1947-1948]] voru Valsarar vitaskuld með og gott betur en allar götur síðan hefur Valur átt lið í efstu deild karla í handknattleik. Með Val hafa margir fræknir handknattleiksmenn leikið, ber þar helst að nefna silfurverðlaunahafa Íslands á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum í Peking]] árið 2008, þá [[Snorri Steinn Guðjónsson|Snorra Stein Guðjónsson]] og [[Ólafur Indriði Stefánsson|Ólaf Stefánsson]]. Að auki má nefna [[Guðmundur Hrafnkelsson|Guðmund Hrafnkelsson]], [[Valdimar Grímsson]], [[Roland Valur Eradze|Roland Val Eradze]] og [[Dagur Sigurðsson|Dag Sigurðsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er Óskar Bjarni Óskarsson og honum til aðstoðar er Anton Rúnarsson. Hlynur Morthens er markmannsþjálfari liðsins og Jón Gunnar Kristjánsson sjúkraþjálfari. ==== Í Evrópukeppnum ==== Í byrjun áttunda áratugar síðasta aldar varð til hin svokallaða „mulningsvél“ en höfundur hennar er talinn vera Reynir Ólafsson sem tók við þjálfun karlaliðs Vals árið 1970. Hann mun strax hafist handa við að bæta varnarleik liðsins sem þótti ekki góður. Reyni tókst vel að gera þær lagfæringar sem þurfti og fljótlega þótti Valsvörnin óárennileg og fékk fyrir vikið fyrrgreint viðurnefni. „Mulningsvélin“ náði þó ekki að skila Íslandsbikarnum heim á Hlíðarenda fyrr en 1973 en það ár varð kvennalið Vals einnig Íslandsmeistari og því um stórt ár að ræða hjá handknattleiksfólki Vals. „Mulningsvélin“ varð síðan Íslandsmeistari þrjú ár í röð 1977, 1978 og 1979, þótt nokkuð hafi verið farið að kvarnast úr hópnum undir það síðasta. Stærsta afrek „Mulningsvélarinnar“ var án efa að komst í úrslit í Evrópukeppni meistaraliða árið 1980. Frækilegir sigrar unnust á leiðinni í úrslit, m.a. voru spænsku meistararnir í Atlético Madrid lagðir að velli í undanúrslitum. Eftir þriggja marka tap ytra í fyrri leiknum, 24:21, vann Valur heimaleikinn sem fram fór í Laugardalshöll snemma árs 1980, 18:15, í einum eftirminnilegasta handboltaleik sem þar hefur farið fram. Stefán Gunnarsson skoraði 18. og síðasta markið og Ólafur Benediktsson fór á kostum í markinu og átti ekki hvað sístan þátt í að Valsliðið náði að tryggja sér þriggja marka sigur sem nægði til að komast í úrslit. Þegar kom að úrslitaleiknum við þýska liðið Grosswallstadt ákvað Valur að selja heimaleikjaréttinn af fjárhagsástæðum. Úrslitaleikurinn var háður í Ólympíuhöllinni í München og tapaðist, 21:12. Valsmenn komust nærri því að leika afrek sitt eftir tímabilið 2016-17 og komast í úrslitaleik í Evrópukeppni, en þá duttu þeir út í undanúrslitum áskorendabikars Evrópu í handknattleik. Árið 2024 sigruðu Valsmenn Evrópubikarkeppni í handknattleik og urðu þar með fyrsta íslenska liðið í boltaíþrótt til þess að sigra Evrópukeppni. {| class="wikitable" |+Árangur Karlaliðs Vals í Evrópukeppnum ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Úrslit |- |[[Handknattleiksárið 1973-74|1973-74]] |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Vfl Gummersbach |10-11 |8-16 |''18-27'' |- | rowspan="2" |1976-77 | rowspan="2" |Evrópukeppni Bikarhafa |32-liða úrslit |HC Red Boys Differdange |25-11 |29-12 |''54-23'' |- |16-liða úrslit |WKS Slask Wroclaw |20-22 |18-22 |''38-44'' |- | rowspan="2" |1977-78 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |Kyndil |23-15 |30-16 |''53-31'' |- |16-liða úrslit |Honvéd Budapest |23-35 |25-22 |''48-57'' |- | rowspan="2" |1978-79 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |IL Refstad |14-12 |14-16 |''28-28(ú)'' |- |16-liða úrslit |Dinamo Bucharest |19-25 |20-20 |''39-45'' |- | rowspan="4" |1979-80 | rowspan="4" |Evrópukeppni Meistaraliða |16-liða úrslit |Brentwood |32-19 |38-14 |''70-33'' |- |8-liða úrslit |IK Drott |18-19 |18-16 |''36-35'' |- |Undanúrslit |[[Atlético Madrid]] |18-15 |21-14 |'''36-32''' |- |Úrslit |Grosswallstadt | colspan="3" | ''12-21'' |- |1984-85 |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Ystad |20-17 |19-23 |''39-40'' |- | rowspan="2" |1985-86 | rowspan="2" |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Kolbotn |22-20 |18-20 |''40-40(ú)'' |- |16-liða úrslit |Lugi |16-22 |15-15 |''31-37'' |- |1986-87 |IHF-Bikarinn |1. Umferð |Urædd |14-16 |20-25 |''34-41'' |- | rowspan="3" |1988-89 | rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kyndil |27-26 |24-17 |''51-43'' |- |16-liða úrslit |ZMC Amicitia Zurich |16-15 |25-22 |''41-38'' |- |8-liða úrslit |SC Magdeburg |22-16 |15-21 |''37-37(ú)'' |- | rowspan="2" |1989-90 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kyndil |29-14 |26-27 |''55-41'' |- |16-liða úrslit |Rába ETO Györ |21-31 |23-29 |''44-60'' |- |1990-91 |Evrópukeppni Bikarhafa |1. Umferð |Sandefjord |22-20 |21-25 |''43-45'' |- | rowspan="3" |1991-92 | rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |IK Drott |27-24 |28-27 |''55-51'' |- |16-liða úrslit |Hapoel Rishon Lezion |25-20 |27-28 |''52-48'' |- |8-liða úrslit |FC Barcelona |19-23 |15-27 |''34-50'' |- | rowspan="3" |1992-93 | rowspan="3" |Evrópukeppni Bikarhafa |1. Umferð |Stavanger |24-22 |34-25 |''58-47'' |- |16-liða úrslit |Klaipeda |28-24 |21-22 |''49-46'' |- |8-liða úrslit |TUSSEM Essen |27-25 |14-23 |''41-48'' |- | rowspan="2" |1993-94 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Tatra Koprivnice |22-18 |23-23 |''45-41'' |- |16-liða úrslit |HK Sandefjord |25-22 |21-24 |''46-46(ú)'' |- |1994-95 |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kolding |22-26 |27-27 |''49-53'' |- | rowspan="2" |1995-96 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |CSKA Moskva |23-23 |21-20 |''44-43'' |- |16-liða úrslit |ABC Braga |25-23 |25-29 |''50-52'' |- |1996-97 |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Shakhtar Donetsk |20-19 |16-27 |''36-46'' |- |2004-05 |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Grasshopper Zurich |28-28 |21-23 |''49-51'' |- | rowspan="3" |2005-06 | rowspan="3" |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |HC Tbilisi |51-15 |47-13 |''98-28'' |- |2. Umferð |Sjunda |28-31 |33-27 |'''61-58''' |- |3. Umferð |Skövde |24-22 |28-35 |'''52-57''' |- | rowspan="7" |2007-08 | rowspan="7" |Meistaradeildin |Forkeppni |Viking Malt |28-19 |33-24 |'''61-43''' |- | rowspan="6" |Riðlakeppni |Celje Lasko | |24-34 | rowspan="6" |4. sæti í riðli |- |Vfl Gummersbach |24-33 | |- |MKB Veszprém | |28-41 |- |Celje Lasko |29-28 | |- |Vfl Gummersbach | |22-34 |- |MKB Veszprém |24-31 | |- | rowspan="4" |2016-17 | rowspan="4" |Áskorendabikar EHF |32-liða úrslit |Haslum Handballklubb |31–24<br /> |25–25<br /> |'''56-49''' |- |16-liða úrslit |RK Partizan 1949 |21–21<br /> |24–24<br /> |'''45-45''' |- |8-liða úrslit |RK Sloga Požega |30–27<br /> |29–26<br /> |'''59-53''' |- |Undanúrslit |AHC Potaissa Turda<br /> |30–22<br /> |23–32<br /> |'''53-54''' |- | rowspan="7" |2023-24 | rowspan="7" |Evrópubikarkeppni EHF |1. umferð |Granytas Karis |27–24<br /> |33–28<br /> |'''60-52''' |- |2. umferð |Pölva Serviti |32–29<br /> |39–28<br /> |'''71-57''' |- |3. umferð |HC Motor Zaporizhzhia |35–31<br /> |33–28<br /> |'''68-59''' |- |16-liða úrslit |HC Metaloplastika Elixir Šabac<br /> |27–26<br /> |30–28<br /> |'''57-54''' |- |8-liða úrslit |CSA Steaua Bucuresti<br /> |36–30<br /> |36–35<br /> |'''72-65''' |- |Undanúrslit |CS Minaur Baia Mare<br /> |30–24<br /> |36–28<br /> |'''66-52''' |- |Úrslit |Olympiacos<br /> |30–26<br /> |27–31<br /> |'''57-57 (5-4 e. vítakastkeppni)''' |} ====Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í handknattleik==== :''Tímabilið 2024-2025.'' {{Col-begin}} {{Col-2}} ;Markverðir *1 [[Björgvin Páll Gústafsson]] *12 [[Jens Sigurðarson]] *31 [[Arnar Þór Fylkisson]] ;Hornamenn *7 [[Úlfar Páll Monsi Þórðarsson]] *10 [[Daníel Örn Guðmundsson]] *19 [[Kristófer Máni Jónasson]] *20 [[Daníel Montoro]] *25 [[Allan Nordberg]] ;Línumenn *3 [[Þorgils Jón Svölu-Baldursson]] *18 [[Þorvaldur Örn Þorvaldsson]] *29 [[Miodrag Corsovic]] *88 [[Andri Finnsson]] {{Col-2}} ;Skyttur *5 [[Agnar Smári Jónsson]] *6 [[Alexander Pettersson]] *14 [[Ísak Gústafsson]] *15 [[Gunnar Róbertsson]] *17 [[Bjarni í Selvindi]] ;Miðjumenn *6 [[Viktor Sigurðsson]] *23 [[Róbert Aron Hostert]] *24 [[Magnús Óli Magnússon]] {{Col-end}} === Konur === ==== Á Íslandi ==== Árið 1947 voru kvennaflokkar Vals settir á legg og fljótlega eftir það hófust æfingar í handknattleik þeirra á meðal. Það var hinsvegar ekki fyrr en á sjöunda áratug 20. aldar sem félagið hrósaði fyrst sigri á Íslandsmótinu í handknattleik, nánar tiltekið 1962. Þá hófst sannkallað blómaskeið þar sem Valskonur urðu meistarar ellefu sinnum á þrettán árum, þar af sex ár í röð frá 1964 til og með 1969. Þjálfari liðsins á þessum árum var Þórarinn Eyþórsson og meðal leikmanna Vals á þessum árum var ein öflugasta handknattleikskona landsins, fyrr og síðar, [[Sigríður Sigurðardóttir]], fyrirliði íslenska landsliðsins sem varð Norðurlandameistari 1964. Sama ár var Sigríður kjörin [[íþróttamaður ársins]] af Samtökum íþróttafréttamanna, sú fyrsta úr röðum handknattleiksmanna og varð einnig fyrsta konan til að hreppa verðlaunin. Alls hefur kvennalið félagsins unnið Íslandsmótið 17 sinnum nú síðast tímabilið [[Handknattleiksárið 2018|2018-2019.]] Núverandi þjálfari liðsins er Ágúst Þór Jóhannsson en honum til aðstoðar er Dagur Snær Steingrímsson. Björg Elín Guðmundsdóttir er liðsstjóri, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir sjúkraþjálfari og Hlynur Morthens markmannsþjálfari liðsins. ==== Í Evrópukeppnum ==== Rétt eins og hjá karlaliði Vals í handknattleik er um auðugan garð að gresja þegar litið er á árangur handknattleikskvenna í Val m.t.t. Evrópukeppna, ber þar helst að nefna tímabilið 2005-06, en þá komust Valsstúlkur í undanúrslit Áskorendabikars EHF, eftir sigra gegn grísku og svissnesku liði. {| class="wikitable" ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Samanlagt |- | [[2004–05 Women's EHF Cup|2004–05]] | EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Fyrsta umferð |[[Önnereds HK]] | style="text-align:center;"| 24–35 | style="text-align:center;"| 26–30 | style="text-align:center;"| '''50–65''' |- | rowspan="3" | [[2005–06 Women's EHF Challenge Cup|2005–06]] | rowspan="3" |Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|16-liða úrslit |[[HC Athinaikos Athens]] | style="text-align:center;"| 37–29 | style="text-align:center;"| 24–26 | style="text-align:center;"| '''61–55''' |- | style="text-align:center;"|8-liða úrslit |[[LC Brühl Handball]] | style="text-align:center;"| 25–21 | style="text-align:center;"| 32–27 | style="text-align:center;"| '''57–48''' |- | style="text-align:center;"|Undanúrslit |[[CSU Neptun Constanța|CSU Tomis Constanța]] | style="text-align:center;"| 35–28 | style="text-align:center;"| 25–37 | style="text-align:center;"| '''60–65''' |- | rowspan="3" | [[2007–08 Women's EHF Challenge Cup|2007–08]] | rowspan="3" |Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[ŽORK Napredak Kruševac]] | style="text-align:center;"| 40–18 | style="text-align:center;"| 34–20 | style="text-align:center;"| '''74–38''' |- | style="text-align:center;"|16-liða úrslit |[[ŽRK Radnički Kragujevac|RK Lasta Radnički Petrol Beograd]] | style="text-align:center;"| 31–30 | style="text-align:center;"| 31–26 | style="text-align:center;"| '''62–56''' |- | style="text-align:center;"|8-liða úrslit |[[Mérignac Handball]] | style="text-align:center;"| 24–23 | style="text-align:center;"| 30–36 | style="text-align:center;"| '''54–58''' |- | rowspan="2" | [[2010–11 Women's EHF Cup|2010–11]] | rowspan="2" |EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Fyrsta umferð |[[IUVENTA Michalovce]] | style="text-align:center;"| 26–21 | style="text-align:center;"| 30–30 | style="text-align:center;"| '''56–51''' |- | style="text-align:center;"|Önnur umferð |[[VfL Oldenburg (handball)|VfL Oldenburg]] | style="text-align:center;"| 28–26 | style="text-align:center;"| 25–36 | style="text-align:center;"| '''53–62''' |- | rowspan="2" | [[2012–13 Women's EHF Cup|2012–13]] | rowspan="2" |EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Önnur umferð |[[CE Handbol Marítim|Valencia Aicequip]] | style="text-align:center;"| 37–25 | style="text-align:center;"| 27–22 | style="text-align:center;"| '''64–47''' |- | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[HC Zalău]] | style="text-align:center;"| 24–23 | style="text-align:center;"| 21–22 | style="text-align:center;"| '''45–45''' |- | rowspan="2" | [[2018–19 Women's EHF Challenge Cup|2018–19]] | rowspan="2" | Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[HV Quintus|Virto / Quintus]] | style="text-align:center;"| 20–21 | style="text-align:center;"| 20–24 | style="text-align:center;"| '''40–45''' |- |} ====Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í handknattleik==== :''Tímabilið 2023-2024'' {{Col-begin}} {{Col-2}} ;Markverðir *1 [[Arna Sif Jónsdóttir]] *3 [[Sara Helgadóttir]] *12 [[Hafdís Renötudóttir]] ;Hornamenn *2 [[Sigríður Hauksdóttir]] *4 [[Arna Karítas Eiríksdóttir]] *5 [[Ásthildur Þórhallsdóttir]] *8 [[Kristbjörg Erlingsdóttir]] *9 [[Lilja Ágústsdóttir]] *10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]] *19 [[Auður Ester Gestsdóttir]] *21 [[Ásrún Inga Arnardóttir]] ;Línumenn *6 [[Hildur Björnsdóttir]] *11 [[Ágústa Rún Jónasdóttir]] *17 [[Anna Úrsúla Guðmundsdóttir]] *18 [[Hildigunnur Einarsdóttir]] {{Col-2}} ;Skyttur *10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]] *24 [[Mariam Eradze]] *25 [[Thea Imani Sturludóttir]] *35 [[Lovísa Thompson]] ;Miðjumenn *13 [[Ásdís Þóra Ágústsdóttir]] *7 [[Morgan Marie Þorkelsdóttir]] *15 [[Guðrún Hekla Traustadóttir]] *33 [[Elín Rósa Magnúsdóttir]] {{Col-end}} == Körfuknattleikur == === Karlar === Körfuknattleiksdeild Vals má rekja aftur til ársins 1970 þegar K.F.R. sameinaðist Val. Tíu árum eftir sameininguna komu fyrstu stóru titlarnir í hús þegar Valur vann Íslandsmótið í Körfuknattleik árið 1980. Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn 1979-1980 með sigri á KR 17. mars 1980. Bandaríkjamaðurinn [[Tim Dwyer]] stýrði liðinu til sigurs en hann var þá spilandi þjálfari. Tim Dwyer var jafnframt valinn besti erlendi leikmaðurinn þetta tímabil.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1511653|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í körfuknattleik ==== {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" style="background: red; color: white;" | Leikmannahópur Vals í körfuknattleik karla |- ! style="background: white; color: black;" | Leikmenn ! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar |- | {| class="wikitable sortable" !Staða !<abbr>Nr.</abbr> ! !Nafn !Hæð !Fæðingardagur |- |Framherji |13 |{{ISL}} |[[Kristófer Acox]] |197 cm |13-10-1993 |- |Bakvörður |1 |{{ISL}} |Símon Tómasson |185 cm |29-04-2003 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Jóhannes Ómarsson |196 cm |06-05-2005 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Ástþór Atli Svalason |190 cm |01-03-2002 |- |Bakvörður |6 |{{ISL}} |Benedikt Blöndal |188 cm |05-10-1993 |- |Bakvörður |10 |{{ISL}} |Kári Jónsson |192 cm |27-08-1997 |- |Bakvörður |14 |{{ISL}} |Egill Jón Agnarsson |190 cm |01-01-2002 |- |Bakvörður |20 |{{ISL}} |Björgvin Hugi Ragnarsson |190 cm |10-03-2005 |- |Bakvörður |23 |{{ISL}} |Óðinn Þórðarson |190 cm |03-02-2005 |- |Bakvörður |24 |{{ISL}} |Hrannar Davíð Svalason | | |- |Bakvörður |26 |{{ISL}} |Finnur Tómasson |182 cm |10-05-2005 |- |Bakvörður |27 |{{ISL}} |Tómas Davíð Thomasson |180 cm |03-10-2005 |- |Bakvörður |28 |{{ISL}} |Jóhannes Reykdal Einarsson | | |- |Bakvörður |41 |{{ISL}} |Karl Kristján Sigurðarson |192 cm |18-05-2005 |- |Framherji |11 |{{ISL}} |Bóas Jakobsson |200 cm |04-12-2000 |- |Framherji |12 |{{ISL}} |Sveinn Búi Birgisson |203 cm |22-05-2002 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Sófus Máni Bender |192 cm |26-04-2003 |- |Bakvörður |20 |{{ISL}} |Ólafur Heiðar Jónsson | |01-01-2001 |- |Framherji |3 |{{ISL}} |Hjálmar Stefánsson |200 cm |05-01-1996 |- |Bakvörður |1 |{{USA}} |Joshua Jefferson |203 cm |26-06-1998 |- |Bakvörður |7 |{{ISL}} |Frank Aron Booker |192 cm |07-07-1994 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Brynjar Snær Grétarsson |185 cm |12-04-1997 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Þorgrímur Starri Halldórsson |206 cm |24-07-2003 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Daði Lár Jónsson |182 cm |23-10-1996 |- |Framherji | |{{PRT}} |Antonio Monteiro |204 cm |01-04-1989 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Kristinn Pálsson |198 cm |17-12-1997 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Benóný Svanur Sigurðsson |204 cm |11-09-2002 |} | ; Aðalþjálfari * [[Finnur Freyr Stefánsson]] ; ;Aðrir starfsmenn * Jamil Abiad * Bjartmar Birnir ---- Tímabilið 2023-24 |} === Konur === Fyrsti Íslandsmeistaratitill kvenna í körfuknattleik vannst í apríl 2019 en liðið varð einnig bikarmeistari sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19047/2019/04/28/valur-islandsmeistari-kvenna-i-korfubolta-2019.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í körfubolta 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Annar Íslandsmeistaratitill félagsins í körfuknattleik kvenna bættist í safnið árið 2021.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2021/06/02/valur-er-islandsmeistari-i-korfubolta-2021|title=Valur er Íslandsmeistari í körfubolta 2021|date=2021-06-02|website=RÚV|language=is|access-date=2021-06-06}}</ref> ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í körfuknattleik ==== {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" style="background: red; color: white;" |Leikmannahópur Vals í körfuknattleik kvenna |- ! style="background: white; color: black;" | Leikmenn ! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar |- | {| class="wikitable sortable" !Staða !<abbr>Nr.</abbr> ! !Nafn !Hæð !Fæðingardagur |- |Framherji | |{{ISL}} |Aníta Rún Árnadóttir |179 cm |29-05-1995 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Ingunn Erla Bjarnadóttir | |01-08-2005 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Sara Líf Boama | |18-05-2005 |- |Framherji | |{{ISL}} |Ásta Júlía Grímsdóttir |183 cm |22-02-2001 |- |Bakvörður | |{{USA}} |Kiana Johnson | |23-08-1993 |- |Framherji | |{{ISL}} |Kristín Alda Jörgensdóttir | |10-07-2001 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Dagbjört Dögg Karlsdóttir |168 cm |26-06-1999 |- |Framherji | |{{ISL}} |Hildur Björg Kjartansdóttir |183 cm |18-11-1994 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Nína Jenný Kristjánsdóttir |188 cm |05-09-1996 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Auður Íris Ólafsdóttir |171 cm |29-08-1992 |- |Framherji | |{{ISL}} |Jóhanna Björk Sveinsdóttir |179 cm |20-10-1989 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |[[Helena Sverrisdóttir]] | |01-11-1988 |- |Framherji | |{{ISL}} |Eydís Eva Þórisdóttir |166 cm |01-10-2000 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Lea Gunnarsdóttir | |06-08-2003 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Guðbjörg Sverrisdóttir |180 cm |10-10-1992 |- |Bakvörður |6 |{{ISL}} |Hallveig Jónsdóttir |180 cm |09-07-1995 |- |Bakvörður |8 |{{ISL}} |Tanja Kristín Árnadóttir | | |- |Bakvörður |11 |{{ISL}} |Elísabet Thelma Róbertsdóttir | | |} | ; Aðalþjálfari * Ólafur Jónas Sigurðsson ; ; Aðstoðarþjálfari * Helena Sverrisdóttir ---- Tímabilið 2020-21 |} === Þekktir leikmenn === [[Pétur Guðmundsson]] er sennilega þekktasti körfuknattleiksmaðurinn sem Valur hefur alið af sér, en Pétur lék um árabil í NBA deildinni.<ref>{{Cite web|url=https://www.isi.is/um-isi/heidursholl-isi/petur-karl-gudmundsson/|title=Pétur Karl Guðmundsson|website=www.isi.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Sem dæmi um aðra þekkta leikmenn sem hafa leikið með Val eða leika með Val má nefna [[Helena Sverrisdóttir|Helenu Sverrisdóttur]], [[Jón Arnór Stefánsson]], [[Pavel Ermolinskij|Pavel Ermolinskij,]] [[Kristófer Acox]], Kára Jónsson og Hjálmar Stefánsson.<br /> == Íþróttamaður Vals == Eftirtaldir aðilar hafa hlotið þann heiður að vera valdir íþróttamenn Vals: {{col-begin}} {{col-2}} * 1992 - [[Valdimar Grímsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998191|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1993 - [[Guðmundur Hrafnkelsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/123059/|title=ÍÞRÓTTIR Íþróttamaður Vals árið 1993 uðmundur Hrafnkelsson markmaður Vals og|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1994 - [[Dagur Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998277|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1995 - Guðrún Sæmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998339|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1996 - Jón Kristjánsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998393|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1997 - Ragnar Þór Jónsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998425|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1998 - Guðmundur Hrafnkelsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998473|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1999 - Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998561|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2000 - Kristinn Lárusson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998698|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2001 - Rósa Júlía Steinþórsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998735|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2002 - [[Sigurbjörn Hreiðarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998831|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2003 - Íris Andrésdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998067|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2004 - Berglind Íris Hansdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999335|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2005 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998889|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2006 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998989|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2007 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997957|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> {{col-2}} * 2008 - [[Katrín Jónsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/%7Ccat:%27/fullStory.php?id=70719%27|title=Katrín Jónsdóttir er íþróttamaður Vals 2008|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> * 2009 - [[Dóra María Lárusdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2009/12/31/dora_maria_ithrottamadur_vals_2009/|title=Dóra María íþróttamaður Vals 2009|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2010 - Hrafnhildur Skúladóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477548|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2011/12/31/anna_ursula_ithrottamadur_vals_2011/|title=Anna Úrsúla íþróttamaður Vals 2011|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2012 - Guðný Jenný Ásmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/gudny-jenny-ithrottamadur-vals-2012|title=Guðný Jenný íþróttamaður Vals 2012|date=2012-12-31|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/2322/2012/12/31/gudny-jenny-asmundsdottir-ithrottamadur-vals-2012.aspx|title=Guðný Jenný Ásmundsdóttir íþróttamaður Vals 2012|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2013 - [[Haukur Páll Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/4080/2013/12/31/haukur-pall-sigurdsson-er-ithrottamadur-vals-2013.aspx|title=Haukur Páll Sigurðsson er Íþróttamaður Vals 2013|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2013/12/31/haukur_pall_ithrottamadur_vals_2013/|title=Haukur Páll íþróttamaður Vals 2013|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2014 - Kristín Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2014/12/31/kristin_ithrottamadur_vals/|title=Kristín íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/9517/2014/12/31/kristin-gudmundsdottir-er-ithrottamadur-vals-2014.aspx|title=Kristín Guðmundsdóttir er íþróttamaður Vals 2014|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2015 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2015/12/31/bjarni_olafur_ithrottamadur_vals/|title=Bjarni Ólafur íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2016 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]*<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/16969/2016/12/31/bjarni-olafur-eiriksson-ithrottamadur-vals-arid-2016.aspx|title=Bjarni Ólafur Eiríksson íþróttamaður Vals árið 2016|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2016/12/31/bjarni_ithrottamadur_vals_i_thridja_sinn/|title=Bjarni íþróttamaður Vals í þriðja sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2017 - Orri Freyr Gíslason<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/17836/2018/01/03/orri-freyr-gislason-ithrottamadur-vals-2017.aspx|title=Orri Freyr Gíslason íþróttamaður Vals 2017|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/fyrirlidi-vals-haettir|title=Fyrirliði Vals hættir|date=2019-05-13|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2018 - [[Birkir Már Sævarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18796/2019/01/01/birkir-mar-saevarsson-ithrottamadur-vals-2018.aspx|title=Birkir Már Sævarsson íþróttamaður Vals 2018|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/31-12-2018/birkir-mar-ithrottamadur-arsins-hja-val|title=Birkir Már íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2019 - [[Helena Sverrisdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2019/12/31/helena_ithrottamadur_arsins_hja_val/|title=Helena íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19577/2020/01/01/helena-sverrisdottir-er-ithrottamadur-vals-2019.aspx|title=Helena Sverrisdóttir er íþróttamaður Vals 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> *2020 - Anton Rúnarsson<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2020/12/31/anton_ithrottamadur_vals_2020/|title=Anton íþróttamaður Vals 2020|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20117/2020/12/31/anton-runarsson-ithrottamadur-vals-2020.aspx|title=Anton Rúnarsson íþróttamaður Vals 2020|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2021 - Alexander Örn Júlíusson<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20817/2021/12/31/alexander-orn-juliusson-er-ithrottamadur-vals-2021.aspx/|title=Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2022-01-13}}</ref> * 2022 - [[Pavel Ermolinskij]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/21466/2022/12/31/pavel-ermolinski-er-ithrottamadur-vals-2022.aspx|title=Pavel Ermolinski er íþróttamaður Vals 2022|website=www.valur.is|language=is|access-date=2023-01-06}}</ref> * 2023 - [[Arna Sif Ásgrímsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/22169/2023/12/31/arna-sif-asgrimsdottir-er-ithrottamadur-vals-2023.aspx|title= Arna Sif Ásgrímsdóttir er íþróttamaður Vals 2023|website=www.valur.is|language=is|access-date=2024-09-03}}</ref> * 2024 - [[Benedikt Gunnar Óskarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/22535/2025/01/08/benedikt-gunnar-er-ithrottamadur-vals-2024.aspx|title= Benedikt Gunnar er Íþróttamaður Vals 2024|website=www.valur.is|language=is|access-date=2025-19-03}}</ref>{{col-end}}<nowiki>*</nowiki>- Knattspyrnumaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson hefur oftast allra verið kjörinn Íþróttamaður Vals, þrisvar talsins. == Formenn Vals == Eftirtaldir aðilar hafa gengt formennsku Knattspyrnufélagsins Vals:<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997814?iabr=on#page/n6/mode/2up/search/Loftur%20Gu%C3%B0mundsson%201911-1914%20%C3%81rni%20B.%20Bj%C3%B6rnsson,%20J%C3%B3n%20Gu%C3%B0mundsson|title=Valsblaðið - 1. Tölublað (01.05.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998211|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998721|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999095|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477954|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016470452d|title=Þorgrímur kjörinn formaður Vals - Vísir|website=visir.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19248/2019/05/30/adalfundur-vals-breytingar-a-stjornum-felagsins.aspx|title=Aðalfundur Vals - Breytingar á stjórnum félagsins|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> {| class="wikitable sortable mw-collapsible" |+Formenn Vals ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn |- |1911-14 |[[Loftur Guðmundsson]] |1933-34 |Ólafur Sigurðsson |1952-57 |Gunnar Vagnsson |2002-09 |[[Grímur Sæmundsen]] |- |1914-16 |Árni B. Björnsson |1934-38 |Frímann Helgason |1957-62 |Sveinn Zoega |2009-14 |Hörður Gunnarsson |- |1916-18 |Jón Guðmundsson |1938-39 |Ólafur Sigurðsson |1962-67 |Páll Guðnason |2014-15 |[[Björn Zoëga|Björn Zoega]] |- |1918-20 |Magnús Guðbrandsson |1939-41 |Sveinn Zoega |1967-70 |Ægir Ferdinandsson |2015-18 |[[Þorgrímur Þráinsson]] |- |1920-22 |Guðbjörn Guðmundsson |1941-43 |Frímann Helgason |1970-75 |Þórður Þorkelsson |2018-21 |Árni Pétur Jónsson |- |1922-23 |Guðmundur Kr. Guðmundsson |1943-44 |Sveinn Zoega |1975-77 |Ægir Ferdinandsson |2021- |Lárus Sigurðsson |- |1923-28 |Axel Gunnarsson |1944-46 |Þorkell Ingvarsson |1977-81 |Bergur Guðnason | colspan="2" rowspan="4" | |- |1928-31 |Jón Sigurðsson |1946-47 |Sigurður Ólafsson |1981-87 |Pétur Sveinbjarnarson |- |1931-32 |Jón Eiríksson |1947-50 |Úlfar Þórðarson |1987-94 |Jón Gunnar Zoega |- |1932-33 |Pétur Kristinsson |1950-52 |Jóhann Eyjólfsson |1994-02 |Reynir Vignir |} == Valsblaðið == Valsblaðið, félagsblað Knattspyrnufélagsins Vals, kom fyrst út í janúar 1939 en ritstjóri þess og ábyrgðarmaður var Sigurður Ólafsson.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19574/2019/12/31/valsbladid-2019.aspx|title=Valsblaðið 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í 1. tölublaði Valsblaðsins sagði m.a. svo um útgáfuna: <blockquote>„Það hefir oft verið um það rætt innan Vals, að nauðsyn bæri til þess, að félagið gæfi út blað, sem út kæmi nokkurn veginn reglulega. Núverandi stjórn hefir hafist handa um þetta mál, og kemur 1. tölublaðið út hér með. Fyrirkomulag blaðsins er enn ekki fyllilega ákveðið, en ætlunin er, að það komi fyrst um sinn út 4-6 sinnum á ári og sé minst 8 síður hvert blað. Blaðinu er ætlað að birta greinar og fréttir frá félagsstarfseminni, og ýmsum áhugamálum íþróttamanna. Það verður kostað kapps um að hafa blaðið sem allra fjölbreyttast, fróðlegast og skemmtilegast, svo að allir, sem það lesa, hafi bæði gagn og gaman af. [...] Væntanlega á Valsblaðið eftir að vinna félaginu ómetanlegt gagn með því að knýta meðlimina fastari böndum við félagið og vekja þá til starfa, ekki aðeins þá, er iðka knattspyrnu, heldur og þá, er fyrir aldurs sakir eða annara [sic] orsaka eru hættir því.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658005|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref></blockquote>Árið 2019 fagnaði Valsblaðið 80 ára útgáfuafmæli.<ref name=":1" /> Útgáfa blaðsins var stopul eftir 1940 en blaðið var endurvakið af krafti frá 1958 og hefur komið út árlega frá árinu 1983. Núverandi ritstjóri blaðsins er Guðni Olgeirsson en hann tók við ritstjórn blaðsins af [[Þorgrímur Þráinsson|Þorgrími Þráinssyni]] árið 2003.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/01/29/valsbladid_sameinar/|title=Valsblaðið sameinar|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> == Valskórinn == Valskórinn var stofnaður haustið 1993. Tildrögin að stofnun Valskórsins má rekja til vígslu Friðrikskapellunnar að Hlíðarenda. Dýri Guðmundsson, knattspyrnumaður og gítarleikari fékk í kjölfarið þá hugmynd að stofna kór til að æfa og syngja í kapellunni. Hann bar hugmyndina undir félagsmálaráð Vals þar sem hann var formaður og fékk hún góðar undirtektir. Gylfi Gunnarsson, tónlistarkennari og liðsmaður Þokkabótar var fyrsti kórstjóri kórsins og þá tók Stefán Halldórsson að sér formennsku í kórnum í upphafi. Kórinn heldur vortónleika á eða nálægt afmælisdegi Vals 11. maí ár hvert og í desember eru haldnir jólatónleikar auk þess sem kórinn syngur með Fóstbræðrum á aðventukvöldi og við útnefningnu íþróttamanns Vals á gamlársdag. Gylfi Gunnarsson stjórnaði kórnum fyrstu sex árin til vors 1999 en þá tók Guðjón Steinar Þorláksson tónlistarkennari við og stjórnaði kórnum til 2004, en frá þeim tíma hefur Bára Grímsdóttir tónskald stýrt kórnum. Kórinn er blandaður kór opinn öllum og æfir vikulega í Friðrikskapellu. Ýmsir þekktir gestasöngvarar hafa sungið með kórnum en þar má t.a.m. nefna Ara Jónsson, Rangar Bjarnason, Egil Ólafsson, Stefán Hilmarsson, Guðrúnu Gunnarsdóttur og Kristján Jóhannsson.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477846?iabr=on#page/n15/mode/2up/search/Valsk%C3%B3rinn|title=Valsblaðið - 65. árgangur 2013 (01.05.2013) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-03-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/7124223?iabr=on#page/n39/mode/2up/search/Valsk%C3%B3rinn|title=Morgunblaðið - 107. tölublað (08.05.2019) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-03-25}}</ref> == Fjósið == Fjósið er félagsheimili Knattspyrnufélagsins Vals. Þegar Valur samdi um kaup á jörðinni Hlíðarenda þann 10. maí 1939 fylgdu þrjár byggingar með í kaupum en mestu munaði þar um fjósið, sem upphaflega var byggt árið 1916 og notað var sem búningsklefi, og hlöðuna, sem fékk hlutverk félagsheimilis og skrifstofu félagsins. Árið 1948 vígði Séra Friðrik Friðriksson fjósið formlega sem félagsheimili. Næstu fjörutíu árin þjónaði þessi húsakostur félaginu og fjölmargir hópar íþróttafólks utan af landi nutu gestrisni Valsmanna þegar þeir fengu inni til gistingar. Undir það síðasta var viðhaldi húsana mjög ábótavant og notkunin var nánast engin. Í árslok 2016 var skipuð nefnd til að halda utan um endurreisn fjóssins. Nefndin fékk Björn G. Björnsson leikmyndahönnuð í lið með sér, í tengslum við uppsetningu sögusýningar, sem búið er að setja upp í Fjósinu. 25. maí 2018, þegar 150 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks Friðrikssonar var Fjósið formlega opnað.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18289/2018/05/23/formleg-opnun-fjossins-%E2%80%93-knattspyrnufelagid-valur.aspx|title=Formleg opnun Fjóssins – Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref> Fjósið gegnir hlutverki klúbbhúss og félagsheimilis þar sem yngri flokkar, foreldrar og lið í öllum deildum Vals halda fundi. Stuðningsmenn Vals koma reglulega saman í Fjósinu fyrir heimaleiki Vals en þar er gjarnan boðið upp á léttar veitingar. Leikmenn meistaraflokka félagsins og mótherjar fara einnig reglulega í mat í Fjósinu eftir leiki. Fjósið er að auki leigt út fyrir hvers kyns mannfagnaði eins og afmæli, fermingarveislur, erfidrykkjur, árshátíðir og jólahlaðborð auk þess sem Fjósið er leigt út sem fundaraðstaða fyrir fyrirtæki og rúmar allt frá 10-100 manns í fundaruppsetningu. Salurinn tekur við um 20-80 manns í sitjandi veislur og um 50-180 manns í standandi veislur. Þá er einnig unnt að horfa á útsendingar frá ýmsum knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum í beinni útsendingu í Fjósinu. Gunnar Kristjánsson er núverandi Fjósameistari og veitingastjóri.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/felagsheimili-med-sogu-og-sal/|title=Félagsheimili með sögu og sál|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref> == Titlar == === Knattspyrna karla === *'''[[Pepsideild_karla|Íslandsmeistarar]]: 23'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Fotbolti/Titlar/| title=Knattspyrnudeild - Titlar|publisher=valur.is | access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/islandsmeistarar-i-karlaflokkum/|title=Íslandsmeistarar í karlaflokkum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref> :*[[Úrvalsdeild 1930|1930]], [[Úrvalsdeild 1933|1933]], [[Úrvalsdeild 1935|1935]], [[Úrvalsdeild 1936|1936]], [[Úrvalsdeild 1937|1937]], [[Úrvalsdeild 1938|1938]], [[Úrvalsdeild 1940|1940]], [[Úrvalsdeild 1942|1942]], [[Úrvalsdeild 1943|1943]], [[Úrvalsdeild 1944|1944]], [[Úrvalsdeild 1945|1945]], [[Úrvalsdeild 1956|1956]], [[Úrvalsdeild 1966|1966]], [[Úrvalsdeild 1967|1967]], [[Úrvalsdeild_karla_1976|1976]], [[Úrvalsdeild_karla_1978|1978]], [[Úrvalsdeild_karla_1980|1980]], [[Úrvalsdeild_karla_1985|1985]], [[Úrvalsdeild_karla_1987|1987]], [[Landsbankadeild_karla_2007|2007]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|2017]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2018|2018]], [[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|2020]] *'''[[Bikarkeppni_karla_í_knattspyrnu|Bikarmeistarar]]: 11'''<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> :*1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, [[Úrslitaleikur_VISA-bikar_karla_2005|2005]], [[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2015|2015]], [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|2016]] *'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 5'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :* 2008, 2011, 2018, 2023, 2025 *'''[[Meistarakeppni karla í knattspyrnu|Meistarar meistarana]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1977, 1979, 1988, 1991, 1992, 1993, 2006, 2008, [[Meistarakeppni karla í knattspyrnu 2016|2016]], 2017, 2018. === Knattspyrna kvenna === : *'''[[Pepsideild_kvenna | Íslandsmeistarar]]: 14'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar"/> :*[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1986|1986]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1988|1988]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1989|1989]], [[Landsbankadeild_kvenna_2004|2004]], [[Landsbankadeild_kvenna_2006|2006]], [[Landsbankadeild_kvenna_2007|2007]], [[Landsbankadeild_kvenna_2008|2008]], [[Pepsideild_kvenna_2009|2009]], [[Pepsideild_kvenna_2010|2010]], [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]], 2021, 2022, 2023 *'''[[VISA-bikar_kvenna|Bikarmeistarar]]: 15'''<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> :*1984, 1985, 1986, 1987, 1988, 1990, 1995, 2001, 2003, 2006, 2009, 2010, 2011, 2022, 2024 *'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 6'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :* 2003, 2005, 2007, 2010, 2017, 2024 === Handknattleikur karla === : *'''Íslandsmeistarar: 24'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Handbolti/Titlar/| title=Handknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/06/18/valur_islandsmeistari_eftir_oruggan_sigur_i_hafnarf/|title=Valur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í Hafnarfirði|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 1939-40|1940]], [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]], [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]], [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]], [[Handknattleiksárið 1946-47|1947]], [[Handknattleiksárið 1947-48|1948]], [[Handknattleiksárið 1950-51|1951]], [[Handknattleiksárið 1954-55|1955]], [[Handknattleiksárið 1972-73|1973]], [[Handknattleiksárið 1976-77|1977]], [[Handknattleiksárið 1977-78|1978]], [[Handknattleiksárið 1978-79|1979]], [[Handknattleiksárið 1987-88|1988]], [[Handknattleiksárið 1988-89|1989]], [[Handknattleiksárið 1990-91|1991]], [[Handknattleiksárið 1992-93|1993]], [[Handknattleiksárið 1993-94|1994]], [[Handknattleiksárið 1994-95|1995]], [[Handknattleiksárið 1995-96|1996]], [[Handknattleiksárið 1997-98|1998]], [[Handknattleiksárið 2006-07|2007]], [[Handknattleiksárið 2016-17|2017]], [[Handknattleiksárið 2020-21|2021]], [[Handknattleiksárið 2021-22|2022]] *'''Bikarmeistarar: 13'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 1973-74|1974]], [[Handknattleiksárið 1987-88|1988]], [[Handknattleiksárið 1989-90|1990]], [[Handknattleiksárið 1992-93|1993]], [[Handknattleiksárið 1997-98|1998]], [[Handknattleiksárið 2007-08|2008]], [[Handknattleiksárið 2008-09|2009]], [[Handknattleiksárið 2010-11|2011]], [[Handknattleiksárið 2015-16|2016]], [[Handknattleiksárið 2016-17|2017]], [[Handknattleiksárið 2020-21|2021]], [[Handknattleiksárið 2021-22|2022]], 2024 *'''Meistarar meistarana: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6370160?iabr=on#page/n16/mode/1up/search/Valsmenn%20meistarar%20meistaranna%20%C3%AD%20handknattleik%20karla|title=Dagblaðið Vísir - DV - 135. tölublað (06.10.2009) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-26}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 2008-09|2009]] *'''Evrópubikarmeistarar: 1''' **[[:en:2023–24_EHF_European_Cup|2023-2024]] === Handknattleikur kvenna === : *'''Íslandsmeistarar: 20'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar" /> :*1962, 1964, 1965, 1966, 1967, 1968, 1969, 1971, 1972, 1973, 1974, 1983, 2010, 2011, 2012, 2014, 2019, 2023, 2024, 2025 *'''Bikarmeistarar: 9'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2022/03/12/valur_bikarmeistari_i_attunda_sinn/|title=Valur bikarmeistari í áttunda sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2022-03-14}}</ref> :*1988, 1993, 2000, 2012, 2013, 2014, 2019, 2022, 2024 *'''Evrópubikarmeistarar: 1''' :*2024-2025 === Körfuknattleikur karla === : *'''Íslandsmeistarar: 4'''<ref>{{cite web| url=http://www.valur.is/Korfubolti/Titlar/| title=Körfuknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-karla/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1980, 1983, 2022, 2024 *'''Bikarmeistarar: 5'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-karla/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1980, 1981, 1983, 2023, 2025 === Körfuknattleikur kvenna === : *'''Íslandsmeistarar: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20520/2021/06/02/valur-islandsmeistari-i-korfuknattleik-kvenna-2021.aspx|title=Valur Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-07}}</ref> :*2019, 2021, 2023 *'''Bikarmeistarar: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*2019 == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.valur.is Heimasíða félagsins] * [http://www.timarit.is/?issueID=410260&pageSelected=1&lang=0 ''Knattspyrnufélagið Valur 35 ára''; grein í Morgunblaðinu 1946] * [http://www.icelandfootball.net/valur-reykjaviacutek.html IcelandFootball.net] - Valur Reykjavík *https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1379092/ - Handknattleikur í Val *https://www.valur.is/um-val/saga.aspx - Saga félagsins *https://www.valur.is/media/13442/valsbladid_2006.pdf - Evrópuævintýri mfl. kvk. {{Leiktímabil í knattspyrnu karla}} {{Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla}} {{N1 deild karla}} {{S|1911}} {{Aðildarfélög ÍBR}} {{gæðagrein}} [[Flokkur:Knattspyrnufélagið Valur| ]] [[Flokkur:Íslensk handknattleiksfélög|Valur]] [[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Valur]] [[Flokkur:Íslensk körfuknattleiksfélög|Valur]] [[Flokkur:Hlíðar]] tprf55ui5hslumyiiyn9epqhzdlxfs4 1919599 1919598 2025-06-07T23:43:49Z 157.157.48.190 /* Formenn Vals */ 1919599 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Knattspyrnufélagið Valur | Mynd = [[Mynd:Valur.svg|250x250dp]] | Gælunafn = Valsarar, Hlíðarendapiltar | Stofnað = [[11. maí]] [[1911]] | Knattspyrnustjóri = [[Srdjan Tufegdzic]] (kk); [[Matthías Guðmundsson]] og [[Kristján Guðmundsson]] (kvk) | Leikvöllur = [[N1 völlurinn]] | Stærð = 1201 sæti, 2225 alls | Stjórnarformaður = [[Hafrún Kristjánsdóttir]] | pattern_la1 = | pattern_b1 = _valur17h | pattern_ra1 = | pattern_sh1 = _levanger17a | pattern_so1 = _valur17h | leftarm1 = FF0100 | body1 = FF0000 | rightarm1 = FF0000 | shorts1 = FFFFFF | socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = | pattern_b2 = _valur17a | pattern_ra2 = | pattern_sh2 = _levanger17h | pattern_so2 = _valur17a | leftarm2 = FFFFFF | body2 = FFFFFF | rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FF0000 | socks2 = FF0000 | núverandi = Besta deild karla 2024 | Stytt nafn = Valur | Staðsetning = Hlíðarenda, Reykjavík }} '''Valur''' er [[Ísland|íslenskt]] [[íþróttafélag]] sem hefur aðstöðu að [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]]. Valur teflir fram liðum í [[Knattspyrna|knattspyrnu]], [[Handbolti|handknattleik]] og [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] og leika allir meistaraflokkar Vals í efstu deild bæði í karla- og kvennaflokki. Valur er eina íslenska íþróttafélagið sem unnið hefur Evrópukeppni í boltaíþrótt,<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242575099d/upp-gjorid-olympiacos-valur-31-27-4-5-vals-menn-evropu-bikar-meistarar-eftir-sigur-i-vita-keppni|title=Upp­gjörið: Olympiacos-Valur 31-27 [4-5] {{!}} Vals­menn Evrópu­bikar­meistarar eftir sigur í víta­keppni - Vísir|last=Eggertsson|first=Andri Már|date=2024-05-25|website=visir.is|language=is|access-date=2025-02-26}}</ref> en árið 2024 vann karlalið félagsins í handknattleik evrópubikar EHF. Kvennalið félagsins í handbolta lék afrekið svo eftir ári síðar, 2025. <ref>{{Vefheimild|url=https://handbolti.is/valur-er-evropubikarmeistari/|titill=Valur er Evrópubikarmeistari!|útgefandi=handbolti.is|mánuður=17 maí|ár=2025|mánuðurskoðað=21 maí|árskoðað=2025}}</ref> Félagið var stofnað þann [[11. maí]] árið [[1911]] af drengjum í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]], að hluta til fyrir tilstilli séra [[Friðrik Friðriksson (prestur)|Friðriks Friðrikssonar]]. Í fyrstu var Valur aðeins deild innan K.F.U.M. en síðar rofnuðu tengslin við K.F.U.M. Þrátt fyrir það minnast Valsmenn ávallt tengslanna við K.F.U.M. en einkunnarorð félagsins „Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði“ eru fengin úr ræðu séra Friðriks sem hann hélt við vígslu fyrsta knattspyrnuvallar félagsins. Valur tók þátt í [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótinu í knattspyrnu karla]] í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1915|1915]] og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]]. Alls hefur meistaraflokkur karla unnið Íslandsmótið í knattspyrnu karla 23 sinnum, síðast árið 2020. Kvennalið Vals vann Íslandmeistaratitil í fyrsta sinn árið 1978 en alls hefur meistaraflokkur kvenna unnið [[Besta deild kvenna|Íslandsmótið í knattspyrnu]] 14 sinnum, síðast árið 2023. Árið [[Handknattleiksárið 1939-40|1940]] vann Valur fyrsta Íslandsmótið í handknattleik karla en félagið hefur ávallt átt góðu gengi að fagna í handknattleik bæði í karla og kvennaflokki. Valur varð [[Úrvalsdeild kvenna í handknattleik|Íslandsmeistari í handbolta kvenna]] í fyrsta sinn árið 1962. Árið 2024 vann karlalið Vals í handknattleik Evrópubikarinn og varð þar með fyrst íslenskra liða í boltaíþrótt til þess að vinna Evróputitil. Ári síðar vann kvennalið Vals í handknattleik Evrópubikartitil, fyrst íslenskra kvennaliða, með sigri á Porrino frá Spáni. Árið 1970 var körfuknattleiksdeild Vals stofnuð við sameiningu félagsins við K.F.R. Valur varð [[Úrvalsdeild karla í körfuknattleik|Íslandsmeistari í körfuknattleik karla]] í fyrsta sinn tíu árum seinna eða árið 1980. Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. Fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í körfuknattleik kvenna vannst árið 2019 en sama ár varð liðið einnig bikarmeistari. Valur lék til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða í handbolta karla, tímabilið [[Handknattleiksárið 1979-80|1979-80]], og er eina íslenska liðið sem náð hefur þessum áfanga. Enn fremur er Valur sigursælasta boltaíþróttafélag Íslands með 140 Íslandsmeistaratitla og bikarmeistaratitla í þremur vinsælustu boltaíþróttum landsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Árið 2019 var ár kvennaflokka Vals, en þá unnu allar kvennadeildir félagsins Íslandsmótið. Meistaraflokkar í handknattleik og körfuknattleik gerðu gott betur og unnu einnig bikarmeistaratitla en ekkert lið hafði áður afrekað að verða Íslandsmeistari í þessum þremur íþróttum á sama tíma, hvorki í karla- né kvennaflokki.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/sport/valur-islandsmeistari-sogulegt-a-hlidarenda/|title=Valur Ís­lands­meistari: Sögu­legt á Hlíðar­enda|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Kvennalið Vals endurtók afrekið árið 2023.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.valur.is/media/462624/valsbla_i__2023_web.pdf|titill=Valsblaðið 2023|höfundur=Guðni Olgeirsson|útgefandi=Knattspyrnufélagið Valur|mánuður=desember|ár=2023|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2024}}</ref> == Saga félagsins == === 1911-1920: Stofnun og fyrstu árin === ==== Stofnun ==== Árið 1911 var knattspyrnan enn á bernskuskeiði sem íþrótt á Íslandi. Knattspyrnan barst hingað laust fyrir aldamót, og eins og alls staðar hreif hún hugi ungra manna. Árið 1908 var stofnuð unglingadeild innan K.F.U.M. í Reykjavík og var séra Friðrik Friðriksson leiðtogi deildarinnar og naut óskoraðrar virðingar. Drengirnir sóttu ekki einungis fundi í K.F.U.M. hjá séra Friðriki, stofnað var taflfélag, hljómsveit var starfrækt og margt fleira. Á þessum tíma fæddist hugmynd hjá K.F.U.M. drengjunum að stofna knattspyrnufélag en nokkur slík félög höfðu þá verið stofnuð í Reykjavík. Filippus Guðmundsson, einn af stofnendum Vals, skýrði svo frá tildrögum stofnunar félagsins í riti sem gefið var út í tilefni af 25 ára afmæli Vals: <blockquote>„Það var upphaf þessa félagsskapar, að nokkrir drengir úr UD í K.F.U.M. tóku að leika sér að því, að spyrna knetti í portinu bak við hús félagsins við Amtmannsstíg. Voru þeir sí og æ að mölva rúður í gluggum hússins með knettinum og fór mestallur tíminn í að aura saman í nýjar rúður og setja þær í gluggana. [...] Þessir leikir piltanna í UD voru upphaflega einungis óskipuleg dægrastytting. Þar var engin sérstök hlutverkaskipting, enda var lítið svigrúm í portinu bak við félagshúsið. Reyndi því hver og einn að spyrna knettinum af sem mestum ákafa eitthvað út í loftið, og aðalárangurinn voru rúðuspellin, sem áður er getið. En brátt rak að því, að portið varð drengjunum og þröngur leikvangur. Þá var haldið út á Melana, þangað, sem reykvískir knattspyrnumenn hafa jafnan síðan farið til þess að stunda íþrótt sína og sækja sér aukinn dug.“<ref name=":4">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994573|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> </blockquote>Séra Friðrik hafði í upphafi lítið álit á knattspyrnu og var tregur til að gefa samþykki sitt fyrir stofnun félagsins. Virtist honum sem leikur drengjanna í portinu hefði lítinn tilgang annan en hlaup og spörk út í loftið. Hann lét þó undan þar sem hann sá að drengirnir höfðu gott af því að hlaupa úti eftir kyrrstöðu og inniveru. Síðar meir átti honum eftir að snúast hugur og varð hann fljótt helsti hvatamaður félagsins.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658420|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Guðbjörn Guðmundsson, segir þannig frá stofnun félagsins í sama riti: <blockquote>„Um það leyti, sem áhugi fyrir knattspyrnu var að vakna meðal unglinga í Reykjavík og þar með drengja í K.F.U.M., var Ólafur Rosenkranz, leikfimiskennari í Menntaskólanum, en vann jafnframt á skrifstofu Ísafoldarprentsmiðju. Eitt sinn bar það við, að við Ólafur vorum að taka til í herbergi einu í prentsmiðjunni, en í þessu herbergi var þá geymt skrifborð Jóns Sigurðssonar forseta. Þegar við vorum að laga til í kringum borðið og undir því, kom alt í einu fótknöttur veltandi undan borðinu. Átti Ólafur knöttinn, og var hann að vísu allslitinn, en þó sæmilegur. Guðbjörn var nú ekki seinn á sér, en falaði þegar knöttinn af afi [sic]. Varð það úr, að Ólafur seldi honum knöttinn fyrir 2 kr.“<ref name=":4" /></blockquote>Skýrði Guðbjörn þannig frá að utan um þennan knött, sem valt fram undan skrifborði [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]], hafi fyrstu áhugamenn um knattspyrnu í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]] safnast og að til hans megi rekja vísinn til þess að Valur varð til.<ref name=":4" /> Það var síðan 11. maí 1911 sem haldinn var fundur á lesstofu KFUM þar sem sex piltar stofnuðu Fótboltafélag KFUM en nafni félagsins var þegar sama ár breytt í Val.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Einn af stofnendum Vals, Filippus Guðmundsson, átti hugmyndina að nafni félagsins. Sagan segir að þegar þessir stofnendur félagins voru að vinna við að laga knattspyrnuvöll sinn á Melunum í Reykjavík hafi fálki sveimað yfir höfðum þeirra og þar fengu þeir þá hugmynd að kalla félagð Val. Nafnið var borið undir séra Friðrik sem samþykkti það strax.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659908|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í fyrstu áttu Valsmenn engan leikvang til þess að stunda æfingar á. Æfðu liðsmenn því hvar sem þeir fundu nýtilega bletti. Æfingar fóru ýmist fram á Ráðagerðisflötum, á Kóngsmel uppi á Öskjuhlíð, meðfram Rauðarárlæknum og suður í Fífuhvammi eða hvar sem unnt var að spyrna knetti. Æfingar fóru einkum fram á sunnudögum. Liðsmenn leituðu nú til séra Friðriks sem fór þegar á fund [[Páll Einarsson|Páls Einarssonar]], sem þá var [[borgarstjóri Reykjavíkur]]. Fundi þeirra lauk með því að Valsmenn fengu úthlutað svæði eitt vestur á Melunum sem þeir ruddu og útbjuggu til knattspyrnuæfinga.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Séra Friðrik vann hörðum höndum að því að moka mold, raka saman möl og aka henni burt í hjólbörum með öðrum félagsmönnum og að lokinni vinnu lauk hann hverjum degi með guðsorði, söng og bæn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994582|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Við vígslu fyrsta Valsvallarins á [[Melarnir|Melunum]] haustið 1911 hélt séra Friðrik ræðu þar sem hann hvatti piltana til að halda áfram á þeirri braut sem þeir höfðu lagt út á og áminnti þá jafnframt um heiðarleika í leik og starfi og að friður, kærleikur, samheldni, fegurð og atorka ætti að ríkja í starfinu og aldrei ætti að þrífast neitt ósæmilegt og ljótt, sbr. m.a. eftirfarandi kafla úr ræðunni: <blockquote>„Þér ungu menn, sem standið nú í röðum reiðubúnir að ganga inn á hið nýja svæði til leiks, sýnið að þér getið leikið með kappi og fjöri og þó sem göfugir, ungir menn, sem fullkomlega hafið vald yfir yður. - Náið þessu valdi, hvað sem það kostar. Náið valdi yfir limum yðar; æfið augun að sjá fljótt, hvað gjöra skal, æfið fæturna, til þess að þeir gefi mátulegt spark eftir því, sem augað reiknar út, að með þurfi; æfið hendurnar til þess að fálma ekki út í bláinn, til þess að gjöra einmitt þær hreyfingar, sem við eiga; látið hendur og handleggi verða svo sjaldan sem unt er fyrir knettinum; æfið tungu yðar, svo að engin óþorfa orð heyrist. Leggið alla stund á að leggja fegurð inn í leik yðar, látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði. [...] Verið þar á svæðinu, sem yður ber að vera, hverjum samkvæmt skyldu sinni og varist blindan ákáfa og fum. Allur þjösnaskapur veri langt frá yður. Kærið yður ekki um að vinna með röngu eða ódrengilegu bragði. Þeir sterkari boli aldrei hinum yngri og linari frá réttum leik. Segið ávallt satt og venjið yður á að segja til, ef yður verður eitthvað á og játa það. Hælist aldrei yfir þeim, sem tapa, og gleðjist líka yfir velleiknu sparki hjá mótleiksmönnum yðar. Látið aldrei ófagurt pex eða þráttanir skemma leikinn. Verið fljótir að hlýða þeim, sem leik stjórna, einnig þó að þeir séu yngri. [...] Munið ávallt eftir því, að leikur vor er ekki aðeins stundargaman, heldur á hann að vera til þess að gjöra oss betri, göfugri, heiðarlegri og karlmannlegri með hverri æfing. Og samlíf vort á leiksviðinu og utan þess á að efla kristindóm vorn og vera guði til dýrðar.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref></blockquote> ==== Fyrstu árin ==== Í Valsblaðinu 1961 segir frá því að séra Friðrik hafi eitt sinn farið í heimsókn til Valsmanna þar sem þeir voru við æfingar á Melunum. Í fyrstu sýndist honum sem það sem ætti sér stað inn á vellinu svipaði til þess sem gerðist í portinu í K.F.U.M. en hann gekk þá til drengjanna og bað þá að sýna sér hvernig liðið raðaði sér upp á vellinum. Þeir gerðu það nákvæmlega og er séra Friðrik virti fyrir sér þessar tvær fylkingar (sókn og vörn) segist hann hafa séð fyrir sér hinar rómversku herfylkingar skipulegar og markvissar og samstundis skynjað leikinn og þá geysilegu þýðingu íþróttarinnar sem uppeldismeðals ef réttilega væri á haldið.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658421|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Valsmenn urðu þó skömmu síðar að hverfa af brott af þessum velli því loftskeytastöð var reist á blettinum. Ruddu Valsmenn sér þá nýjan völl norðar á Melunum en þeir þurftu einnig að yfirgefa hann skömmu seinna þegar járnbraut, sem lögð var vegna grjótflutninga til Reykjavíkurhafnar, sem þá var í smíðum, var lögð yfir hann. Enn fluttu Valsmenn völl sinn norðar á Melana en sá völlur var nokkru síðar tekinn af félaginu og gerður að allsherjar íþróttavelli fyrir Reykjavík, [[Melavöllurinn]]. Áður hafði verið íþróttavöllur norðar á Melunum, en girðingin í kringum hann skemmdist mjög af völdum óveðurs árið 1925 og var þá horfið á það ráð að flytja íþróttavöllinn þangað sem völlur Valsmanna var.<ref name=":5" /> Mikill áhuga var meðal Valsmanna á knattpyrnu strax frá upphafi og oftast mættu of margir á æfingar þrátt fyrir að félagsmenn væru ekki nema 28 talsins og var [[Loftur Guðmundsson]], fyrsti formaður félagsins, „einkar áhugasamur um viðgang þess“. Fjölmargir óskuðu eftir inngöngu í félagið en Valsmenn höfðu gert samþykkt um það að félagsmenn skyldu ekki vera fleiri en 28. Varð þetta til þess að annað knattspyrnufélag var stofnað innan vébanda K.F.U.M. sem fékk nafnið Hvatur en til stóð að þessi félög myndu heyja kappleiki sín á milli í stað þess að keppa við önnur knattspyrnufélög utan K.F.U.M. Félagið Hvatur sameinaðist þó Val fljótlega, þar sem menn töldu ráðlegra að sameina starfskrafta félaganna. Við lok fyrsta starfsárs félagsins gaf séra Friðrik út rit sem hann nefndi „Úti og inni“ og tileinkaði knattspyrnufélögunum í K.F.U.M. Val og Hvata „sem með siðprýði, áhuga og félagslyndi gjörðuð mér gleði og K.F.U.M. sóma á leikvellinum og annarsstaðar“.<ref name=":5" /> Fyrstu þrjú starfsár Vals háði félagið ekki opinbera keppni við önnur félög. Séra Friðrik stjórnaði æfingum þegar hann hafði tök á því og liðið háði mánaðarlega kappleiki við Hvat. Haustið 1914 léku Valsmenn sinn fyrsta opinbera keppnisleik við [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]. Valsmenn voru á þessum tíma bundnir af ákvörðun um að leika ekki við lið utan K.F.U.M. Séra Friðrik var á þessum tíma staddur erlendis og því ekki til taks til þess að veita leyfi, leituðu Valsmenn þá til séra Bjarna Jónssonar, sem tók vel í erindið og veitti leyfi til leiksins. Leiknum lauk með 3-2 sigri Fram, sem þótti nokkuð vel af sér vikið þar sem Framarar höfðu á þessum tíma yfir að ráða öflugu knattspyrnuliði. Árið 1915 tók Valur í fyrsta sinn þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu en auk þeirra kepptu [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] og [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] í mótinu. Ári síðar, á fimm ára afmæli Vals 1916, fékk Valur inngöngu í [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasamband Íslands]]. 1913 var [[Skátafélagið Væringjar|Væringjafélagið]] stofnað fyrir drengi í K.F.U.M. fram til 15 ára aldurs sem gengju þá í Val. Árið 1919 vann þessi hópur ungra Valsmanna svokallað Haustmót og var það fyrsti mótssigur félagsins. Á þessum árum voru knattspyrnumót í Reykjavík haldin af knattspyrnufélögunum sjálfum og höfðu félögin oft ærnar tekjur af mótshaldinu. Fyrstu árin stóð Valur ekki að slíku móti en breyting varð þar á árið 1917 þegar [[Egill Jacobsen]], kaupmaður gaf félaginu 30. júní verðlaunagripinn Íslandshornið, en til stóð að árlega yrði keppt um þann grip og Valur halda mótið. Framarar voru í upphafi afar mótfallnir nafngiftinni þar sem þeir töldu að nafnið á gripnum væri svo líkt Íslandsbikarnum, sem Fram hafði gefið út og haft tekjur af. Kváðu Framarar nafnið móðgun við sig af hálfu ÍSÍ sem höfðu í samstarfi við Egil ákveðið nafnið á gripnum. Í gerðarbókum Vals sagði m.a. svo um þetta mál: „Út af þessu höfðum vér [...], ákveðið að taka ekki þátt í Knattspyrnumóti Íslands hjá Fram á þessu ári, nema þeir gæfu tryggingu fyrir að þeir tækju þátt í Íslandshornsmótinu þar sem það væri svo mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur.“ Með bréfi til Vals skömmu síðar tilkynntu Framarar um þátttöku sína í mótinu en tóku þó fram að eigi mætti skilja svo að félagið væri nú ánægt með nafnið á horninu eða fyrri framkomu ÍSÍ.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658432|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Fram vann gripinn til eignar árið 1919 en þá gaf Egill félaginu 200 krónur fyrir nýjum verðlaunagrip. Fleiri urðu mótin á vegum Vals þó ekki á þessum árum þar sem meistaraflokkur félagsins hætti keppni um þetta leyti.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994577|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref> === 1920-1930: Óviss framtíð === Í kringum 1920 var félagið við það að leysast upp sökum þess hve fáir sóttu æfingar hjá meistaraflokki. Meistaraflokkur Vals var þá alveg hættur að taka þátt í knattspyrnumótum og enginn 3. flokkur var til í félaginu. Var m.a. um það rætt í félaginu að sameinast [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]] eða leysa félagið alveg upp. [[Axel Gunnarsson]], kaupmaður, var kjörinn formaður Vals og lagðist mjög gegn því. Á þessum tíma var ekkert fé til í sjóðum félagsins og lagði Axel því sjálfur til fé fyrir boltakaupum og öðru því sem félagið þarfnaðist. Var Axel lengi vel helsti fjárhagslegur bakhjarl félagsins og sat í stjórn þess í 10 ár samfleytt lengst af sem formaður.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994583|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Upp úr 1922 var mikil deyfð yfir starfi Væringjafélagsins<ref>{{cite book |title=Skátafélagið Væringjar 25 ára |date=1938 |publisher=Skátafélagið Væringjar |url=https://timarit.is/page/4804641 |access-date=23. júlí 2022 |page=33}}</ref> og gengu þá fjölmargir Væringjar í Val. Um þetta leyti upphófst mikil liðssöfnun og árið 1922 voru félagsmenn orðnir 350 talsins en þar af hafði Jón Sigurðsson, síðar borgarlæknir, safnað 100 manns. Tók meistaraflokkur félagsins í kjölfarið þátt í knattspyrnumótum að nýju árið 1923. Í Valsblaðinu 1961 eru Axel Gunnarsson og Jón Sigurðsson nefndir forystukempur endurreisnarinnar í Val sem átti sér stað á þessum tíma. Á 15 ára afmæli félagsins árið 1926 var ákveðið að gera merki fyrir félagið og var þar um að ræða mynd af skildi og á honum var mynd af val, vængjum þöndum, með knött í klónum. Efst í grunni merkisins var sól sem sendi geisla sína, rauða og bláa yfir félagsmerkið. Félagsmerki Vals var samþykkt á aðalfundi félagsins 1926. Hugmyndina að merkinu átti Ámundi Sigurðsson, en [[Tryggvi Magnússon]] listmálari teiknaði.<ref name=":2" /> Ákvæði um merki félagsins er að finna í 3. gr. samþykkta Knattspyrnufélagsins Vals. Þar segir svo um merki félagsins: „Merki félagsins er skjöldur, en grunnur hans sól, sem sendir frá sér rauða og bláa geisla og í miðjum fleti skjaldarins er fljúgandi valur með knött í klónum. Á knöttinn skal letra nafnið VALUR.“ Sama ár var einnig ákveðið að taka upp nýjan búning, en allt frá því að Valur eignaðist fyrst félagsbúning hafði hann verið hvít peysa með bláum langröndum, hvítar buxur og bláir sokkar. Þessum búningi þótti svipa um of til búnings KR og var þá tekin upp græn peysa og svartar buxur til bráðabirgða en sá búningur var notaður allt til ársins 1926.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658439|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Nú var ákveðið að búningur félagsins skyldi vera rauð peysa, hvítar buxur og bláir sokkar. Þetta hefur síðan verið búningur félagsins en ekki hefur verið föst regla í sokkalit, en þeir hafa þó yfirleitt verið rauðir eða hvítir. Árið 1928 komu til landsins [[Skotland|skoskir]] knattspyrnumenn frá Glasgow University Club á vegum allra félaganna í Reykjavík og léku m.a. við meistaraflokk Vals. Leiknum lauk með 6-1 sigri Skotanna en Skotarnir höfðu mikla yfirburði yfir íslensku liðin. Í skýrslu um heimsókn þessa í skjölum Vals kemur fram að heimsókn þessi hafi einkum verið hugsuð svo liðin gætu lært af Skotunum og séð „hvar við stæðum í íþróttinni“. Jón Sigurðsson, formaður Vals, þakkaði Skotunum kærlega fyrir frábæran leik og glæsilega kennslustund.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658445|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Sama ár léku Valsmenn við [[Færeyjar|færeyskt]] knattspyrnulið sem var statt hér á landi og lauk leiknum með 4-1 sigri Valsmanna. === 1930-1939: Fyrstu titlarnir. Handknattleikur ryður sér rúms === Valur vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]], nítján árum eftir að félagið var stofnað með markatölunni 16:2. Innan Vals þótti mikið liggja við að sigra þetta ár og héldu liðsmenn m.a. fund á [[Hótel Borg]] skömmu fyrir mótið þar sem Jón Sigurðsson og Aðalsteinn Hallsson hvöttu menn til dáða og báðu þá að „duga eða drepast“ eins og það er orðað í fundargerðinni. Tókust menn í hendur og strengdu þess heit að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að sigra og það gekk eftir. Langþráður draumur var orðinn að veruleika. Eitt fyrsta verk nýkrýndra Íslandsmeistara var að heimsækja séra Friðrik. Séra Friðrik sagði við nýbakaða meistarana að vissulega væri sigur góður en ekki mætti ofmetnast eða sýna dramblæti, en alla tíð gaf séra Friðrik Valsmönnum ýmis heilræði, m.a. um drengilegan leik og háttprýði. Frá þessum tíma hefur varðveist dagbók Agnars Breiðfjörð þar sem hann rekur æfingasókn veturinn 1930-31. Í dagbókinni getur hann þess að Valssöngurinn hafi oftast verið sunginn í lok æfinga, sbr. t.a.m. eftirfarandi færslu frá 18. janúar 1931: „Þessi sunnudagur rann upp með hörkufrosti og norðannæðingi, og var útlit fyrir fannkomu, þrátt fyrir þessa hryssingslegu framkomu náttúrunnar, mættu á þessa æfingu 10 áhugamenn. - Án efa hefur ekki áður verið leikin knattspyrna í slíku veðri sem þessu (í það minnsta ekki á Íslandi). Æfingin var á velli KR-inga og fór allvel fram. Valssöngurinn var sunginn.“ Ári síðar héldu Valsmenn í sína fyrstu utanlandsför. Kepptu Valsmenn við lið frá [[Færeyjar|Færeyjum]] og [[Danmörk|Danmörku]] alls sex leiki. Aðalfararstjóri var séra Friðrik Friðriksson og auk hans var í fararstjórninni Jón Sigurðsson formaður félagsins. Einar Björnsson segir m.a. svo frá ferðinni í 25 ára afmælisriti Vals: <blockquote>„Þetta var í fyrsta sinn, sem íslenzkt knattspyrnufélag réðist í það, á eigin ábyrgð að senda flokk knattspyrnumanna til meginlands Evrópu og í fyrsta skipti sem íslenzkir knattspyrnumenn tóku þar land. Lagt var af stað héðan 16. júní með e. s. Lýru og leiðin lá um Færeyjar, Noreg og Svíþjóð. Ferðin til Færeyja gekk eins og í sögu, en í Þórshöfn var dvalið í rúma 4 tíma og kappleikur háður við „Havnar Boltfélag“, og lauk með sigri Vals 3:0. Leikurinn var drengilegur og fjörugur og blaðaummæli ágæt. [...] Í Kaupmannahöfn og annarsstaðar í Danmörku voru Valsmenn gestir KFUM. Móttökur hinna dönsku félaga okkar voru með afbrigðum góðar, bæði í Kaupmannahöfn og annarsstaðar sem við fórum um. Var allt gert til þess að gjöra oss ferðina sem ánægjulegasta og gagnlegasta. [...] Fyrsta kappleik sinn í Danmörku léku Valur í Kaupmannahöfn 24. júlí við KFUM Boldklub og sigruðu Danir með 3:1. Rétt er að geta þess að þetta var í fyrsta sinn sem Valsmenn kepptu á grasvelli og munu þau viðbrigði, að koma á grasvöll af malarvelli, ekki hvað sízt hafa átt sinn drýgsta þátt í ósigrinum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658455|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> </blockquote> ==== Dýrkeyptur Íslandsmeistaratitill 1933 ==== Félagið varð næst Íslandsmeistari í knattspyrnu [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1933|1933]] og síðan óslitið fjögur ár í röð 1935-1938. Sigur Vals árið 1933 var dýru verði keyptur því í úrslitaleik Vals gegn KR 15. júní hlaut markvörður Vals, [[Jón Karel Kristbjörnsson]], svo slæma áverka að hann lést tveim dögum síðar 17. júní.<ref>{{Cite web|url=https://lemurinn.is/2013/05/04/valur-kr-upp-a-lif-og-dauda/|title=Valur-KR upp á líf og dauða|date=2013-05-04|website=Lemúrinn|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1358357/|title=Spark í spegli tímans|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-02-06|url-access=subscription}}</ref> Í Valsblaðinu 1961 sagði m.a. svo frá þessum afdrifaríka leik:<blockquote>„Þetta ár verður lengi minnisstætt, fyrir þá sök, að í úrslitaleik milli  Vals og KR skeði það að markmaður liðsins, Jón Karel Kristbjörnsson, slasaðist svo illa að hann lézt af þeim völdum 2 dögum síðar. Mun hann hafa rifnað innvortis og fengið lífhimnubólgu, sem leiddi hann  til dauða. Var mikill mannskaði að Jóni, sem var mjög efnilegur maður, góður markvörður og hafði verið meðal þeirra sem haldið höfðu hvað lengst hópinn og leikið í aðalliðinu undanfarin ár, og í yngri flokkunum. Þegar slysið vildi til stóðu leikar þannig, að jafntefli var 2:2, en er Jón féll á völlinn náði framherji KR knettinum og sendi hann í mannlaust markið. 3:2 fyrir KR. Varamarkvörðurinn, Hermann Hermannsson, er tekinn í markið. En við þetta áfall, að markvörðurinn verður að hætta, þjappast liðið svo saman, að sjaldan hefði betur til tekizt, og á næstu 40 mín. skorar Valur 4 mörk, og vann leikinn 6:3.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658463|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Valur sá um útför Jóns og reisti legstein á leiði Jóns í [[Hólavallagarður|Hólavallakirkjugarði]] en minnisvarðinn var afhjúpaður við athöfn sem fram fór 19. desember 1934. Á legsteininum er að finna stórt Valsmerki. Séra [[Bjarni Jónsson (vígslubiskup)|Bjarni Jónsson]] framkvæmdi athöfnina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Árlega, fyrir fyrsta leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu, leggja leikmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu karla blóm að leiði Jóns Karels.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478079|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref> ==== Nýr völlur við rætur Öskjuhlíðar ==== Þegar æfingavöllur Vals á Melunum var tekinn af félaginu 1926 undu félagsmenn því illa og unnu forystumenn félagsins ötullega að því að félaginu yrði bætt það tjón með nýju landi. Eftir langa mæðu fékk félagið loks úthutað svæði við rætur [[Öskjuhlíð|Öskjuhlíðar]] sem nefndist Haukaland en fram að því hafði félagið ekki átt sér neinn sérstakan leikvöll.<ref name=":5" /> Svæðið var stórgrýtt og illt yfirferðar en með samtakamætti ruddu menn svæðið og athafnasvæði knattspyrnumanna í Val jókst smám saman og haustið 1935 útbjuggu Valsmenn völl á svæðinu í sjálfboðavinnu og var það mikið og erfitt verk. Völlurinn var vígður á 25 ára afmælisári Vals árið 1936 en mikil áhersla var lögð á að klára að ryðja völlinn í tæka fyrir afmæli Vals. Á almennum fundi félagsins kom fram tillaga um að hver starfandi félagsmaður legði fram 5 krónur á mánuði, sem yrðu greiddar til atvinnulausra manna innan félagsins sem störfuðu að vallargerðinni og að félagssjóður myndi leggja jafnháa upphæð á móti. Var tillagan í kjölfarið samþykkt og kom til framkvæmda þó ekki liggi fyrir hve margir nutu þessara atvinnubótarvinnu. Völlurinn var vígður með skrúðgöngu frá húsi K.F.U.M. og voru þar samankomnir um 150 Valsmenn sem gengu þaðan inn Laugaveg og þaðan upp Barónsstíg að vellinum.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658475|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Þetta nýja svæði átti eftir að valda straumhvörfum hjá félaginu, ekki síst meðal yngstu knattspyrnumannanna, en um þessar mundir var farið að efna til keppni milli 3. og 4. flokks og var oftast keppt á Valssvæðinu að frumkvæði Vals. Átti það mikla unglingastarf sem kom í kjölfar hins nýja vallar eftir að bera ríkulegan ávöxt fyrir Val. ==== Upphaf handknattleiks í Val ==== Á vetraræfingum sem knattspyrnumenn í Val stunduðu á árunum eftir 1930 var ýmist æfð leikfimi eða knattleikni með tuskuknöttum. Þessar æfingar þóttu heldur einhæfar og gripu menn til þess ráðs að enda æfingar á handknattleik. Æfingar fóru ýmist fram í [[Austurbæjarskóli|Austurbæjarskóla]] eða ÍR húsinu og voru pústrar tíðir líkt og segir í Valsblaðinu 1961. Þótti sumum hasinn svo mikill að málið var tekið upp á stjórnarfundi Vals. Í fundargerði um þetta segir:<blockquote>„Nokkur ágreiningur hafði komið upp um það, hvort hafa skyldi handknattleiksæfingar á æfingakvöldum félagsins, þar sem allir þeir, er æfingar sæktu gætu ekki tekið þátt í þeim. Urðu um þetta nokkrar umræður. Mæltu tveir stjórnarmenn, fyrir sitt leyti, á móti handknattleiksæfingum. Formaður hélt því fram, að það yrði ekki vel séð af nokkrum félagsmönnum ef þær yrðu lagðar alveg niður. Kom þá fram hjá tvímenningunum tillaga um að handknattleiksæfingar yrðu einu sinni í viku og þá síðasta „kortérið“. Var það samþykkt.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658490|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Í fyrstu fóru menn eftir samþykkt stjórnar en ekki leið á löngu þar til allar æfingar enduðu með handknattleik. Leiknum óx stöðugt fiskur um hrygg innan félagsins og vildu menn nú reyna sig á öðrum liðum. Léku Valsmenn þá við nemendur í [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraskólanum]], [[Knattspyrnufélagið Haukar|Hauka]] og [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann]], sem á þessum tíma var nokkurs konar vagga handknattleiks á Íslandi, en þjálfari liðsins var Valdimar Sveinbjörnsson. Í upphafi voru leikir Vals og Menntaskólans ójafnir en fljótlega fór að draga saman með liðunum. Í Valsblaðinu 1961 segir m.a. frá aðstöðunni til hanknattleiksiðkunar á þessum árum. Segir þar m.a. frá leik Vals og Hauka sem fram fór á ísuðu gólfi í fimleikahúsinu við barnaskólann í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Salurinn hafði verið þveginn seint kvöldið fyrir leikinn í miklu frosti og þegar keppendur komu í salinn um morguninn, var mikill hluti hans með íslagi á gólfinu. Ekki kom til greina að fresta leiknum og því fór hann fram við þessar krefjandi aðstæður. Þar greinir einnig frá æfingaleik Vals við sjóliða af þýska herskipinu Metheor, sem fram fór í Austurbæjarbarnaskólanum, segir m.a. svo frá viðureigninni í Valsblaðinu: <blockquote>„Var Valsmönnum sagt, að á skipi þessu væru mjög góðir handknattleiksmenn, sem hefðu tekið þátt í mótum heima í Þýzkalandi og væru taldir þar góðir leikmenn. Yrði því um að ræða handknattleikssýningu og ekkert annað. Þjóðverjarnir vildu hafa vítateiginn strikaðan þvert yfir salinn og þegar knötturinn fór aftur fyrir það strik átti mark hann. Þeir notuðu líka niðurstungu, og léku oft á Valsmenn með því, því það kunnu þeir ekki. Aftur á móti mun salurinn hafa hamlað þeim nokkuð, enda vanari stærri sölum og leik úti. Þjóðverjar voru þá með beztu handknattleiksþjóðum í heimi. Það kom ekki lítið á óvart að leikurinn varð mjög jafn og mátti vart á milli sjá. Áhorfendur höfðu komið til að horfa á svo að svalir salsins voru þétt skipaðar. Upphófst nú mikill þjóðarmetnaður meðal áhorfenda og tóku þeir að æpa af miklum móð á Valsmenn, og segja má að Aðalsteinn Hallsson, hafi gengið berserksgang á áhorfendapöllunum, hvetjandi með öllum tiltækum orðum móðurmálsins. Leiknum lauk með aðeins eins marks mun eða 21:20 fyrir Þjóðverja. Var ekki laust við að handknattleikur nyti meira álits og viðurkenningar innan félagsins eftir þetta. Þetta var líka fyrsti leikur, sem íslenzkt lið leikur við erlenda handknattleiksmenn.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658493|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> </blockquote>Sá handknattleikur sem leikinn var á þessum fyrstu árum íþróttarinnar hér á landi var nokkuð frábrugðin þeim sem þekkist í dag. Salirnir í Austurbæjarskóla, MR og í ÍR-húsinu voru litlir og gólfflöturinn leyfði ekki útlínur. Var knötturinn því alltaf í leik nema þegar mark var skorað. Heimilt var að taka knöttinn „af batta“ með því að kasta honum í vegg, markteigurinn var aðeins 2 m út frá miðju markinu og markið sjálft ekki nema 1,70 m. Ekki mátti halda knettinum lengur en í tvær sekúndur og ekki mátti stinga niður. Knötturinn var tuskuknöttur sem menn gátu með naumindum haldið á í annarri hendi eða kastað. Almennt léku menn „maður á mann“ og fimm menn voru í hvoru liði.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658494|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> ==== Tengsl við KFUM rofna ==== Á þessum árum rofnuðu smám saman þau sterku tengsl sem í upphafi höfðu verið milli Vals og KFUM, en enn þann dag í dag eru Valsmenn minnugir uppruna félagsins og minnast með virðingu og hlýju tengsla sinna við KFUM og séra Friðrik Friðriksson. Á níræðisafmæli séra Friðriks árið 1958 tilkynnti Knattspyrnufélagið Valur að félagið myndi reisa brjóstmynd af séra Friðriki Friðrikssyni á Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1316224|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Brjóstmyndin var afhjúpuð á 93. afmælisdegi séra Friðriks þann 25. maí 1961 en séra Friðrik lést 9. mars sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2247303|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Á steinsúluna eru rituð þau fleygu orð: Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði, einkunnarorð sem eiga að vera leiðarljós og takmark allra Valsmanna í leik og starfi. [[Friðrikskapella]] að Hlíðarenda var vígð árið 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|titill=Biskup vígði Friðrikskapellu|höfundur=|útgefandi=Morgunblaðið| dags = 28. maí 1993| skoðað-dags = 20. janúar 2021|safnár=}}</ref> === 1939-1960: Flutningur að Hlíðarenda === Árið 1939 markar merk spor í sögu Vals með kaupum á jörðinni [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]] við Öskjuhlíð. Á gamlársdag 1914 gaf bæjarstjórn [[Reykjavík|Reykjavíkur]] úr erfðafestubréf fyrir 5,5 hekturum lands til [[Jón Kristjánsson|Jóns Kristjánssonar]], lagaprófessors, sem gaf jörðinni nafnið Hlíðarendi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/993637|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Jón lést langt fyrir aldur fram í [[Spænska veikin|spænsku veikinni]] sem gekk yfir landið [[1918]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4912342?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/J%C3%B3n%20Kristj%C3%A1nsson%20pr%C3%B3fessor|title=Árbók Háskóla Íslands - Árbók 1918-1919 (01.01.1919) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Skömmu fyrir andlát sitt seldi Jón landið Sveini Pálssyni en síðar sama ár lést Sveinn einnig úr spænsku veikinni. Árið 1919 flutti [[Guðjón Guðlaugsson]] Alþingismaður til Reykjavíkur og keypti Hlíðarenda af dánarbúi Sveins. Guðjón bjó að Hlíðarenda til æviloka, en hann lést 6. mars 1939.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=173|title=Guðjón Guðlaugsson|website=Alþingi|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Frú Jóney Guðmundsdóttir, ekkja Guðjóns Guðlaugssonar Alþingismanns, bauð félaginu landið til kaups vorið 1939 og úr varð að félagið undirritaði kaupsamning um landið 10. maí 1939. Það var ósk Jóneyjar að selja landið Knattspyrnufélaginu Val fremur en til „[...] kaupsýslumanna sem sóttust enn fremur eftir því að eignast Hlíðarenda“ en það var hennar trú að Valur myndi hlúa að staðnum, rækta hann og prýða frekar en eigandi er ræki þar bú. Kaupverðið var 30.000 kr. en þar af nam útborgun kr. 5.000. Jörðin var 5,09 ha. að stærð, að mestu ræktað tún. Landinu fylgdi íbúðarhús, stórt fjós og hlaða. Til þess að fjármagna kaupin gaf félagið út 50 króna skuldabréf en fjármögnun stóð svo tæpt að ekki tókst að greiða stimpilgjöldin fyrr en nokkru síðar.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1501141/|title=Hugsað til hundrað ára|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23|url-access=subscription}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658240?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 12. Tölublað (01.05.1959) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref> Í samtali við Frímann Helgason sem birtist í 30. tbl. Valsblaðsins árið 1972 lýsti Hólmgeir Jónsson kaupunum og skuldabréfaútgáfunni með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Mér er einna minnistæðast þegar Ólafur Sigurðsson skýrði frá því að hann ætlaði að leggja það til að Valur keypti Hlíðarenda. Ég var þá féhirðir í stjórninni og mér var kunnugt um að ekkert fé var til. Hann hafði ráð við því og lét að því liggja að við gæfum bara út 50 kr. skuldabréf. Nú, svo var þetta ákveðið, og farið að selja bréfin og gekk það allt vel, en heildarupphæðin var 5,000 krónur. Síðan varð ég fyrsti gjaldkeri Hlíðarendanefndar, og ég minnist ekki að hafa leyst inn nema tvö eða þrjú bréf. Síðan kom svo stríðið og verðgildi peninga rýrnaði, 50 krónur urðu lítils virði og munu fáir hafa krafizt greiðslu fyrir bréf sín.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659310?iabr=on#page/n41/mode/2up/search/S%C3%AD%C3%B0an%20kom%20svo%20str%C3%AD%C3%B0i%C3%B0%20og%20ver%C3%B0gildi%20peninganna%20r%C3%BDrna%C3%B0i,%2050%20kr%C3%B3nur%20ur%C3%B0u%20l%C3%ADtils%20vir%C3%B0i%20og%20munu%20f%C3%A1ir%20hafa%20krafizt%20grei%C3%B0slu%20fyrir%20br%C3%A9f%20s%C3%ADn|title=Valsblaðið - 30. Tölublað (11.05.1972) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Ólafur Sigurðsson, þáverandi formaður Vals og bróðir Jóns Sigurðssonar, átti mikinn þátt í kaupunum á landinu og skrifaði m.a. svo um kaupin í 3. tbl. Valsblaðsins árið 1941: <blockquote>„Þó að kaupin hafi verið gerð er takmarkinu ekki náð. Þau eru aðeins upphafið. Upphaf þess starfs sem á að tryggja félaginu fagran og fullkominn samastað, þar sem unnt verði að einbeita allri orku félagsins að hinum eiginlegu verkefnum þess, íþróttaiðkunum sakir fullkominna ytri skilyrða og efnahagslegs sjálfstæðis [...] Við verðum að gera til hans meiri kröfur en nokkurn tíma hafa verið gerðar hér á landi í þessum efnum, svo miklar að þær standist kröfur tímans um næstu 100 ár a.m.k.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658049?iabr=on#page/n4/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 3. Tölublað (01.04.1941) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Með kaupunum var langþráðu markmiði náð, Valur átti sitt eigið land í alfaraleið skammt frá gamla Valsvellinum og þar með lauk 28 ára hrakningasögu félagsins. Forystumenn félagsins höfðu háleitar hugsjónir um uppbyggingu að Hlíðarenda og horfðu til framtíðar, sáu fyrir sér draumsýnir um íþróttasvæði og íþróttamiðstöð en gerðu sér jafnframt grein fyrir því að langt yrði í land að draumur þeirra um framtíðarsvæði Vals rættist, en þeir höfðu tekið fyrsta skrefið. Ekki var til fé til framkvæmda á jörðinni fyrst um sinn og var landið því leigt út til Geirs í Hlíð til 5 ára til að létta undir með félaginu. Einum hektara var þó haldið eftir til að nýta undir æfingar en [[Reykjavíkurflugvöllur]] var farinn að þrengja mjög að æfingasvæðinu sem þá var í notkun. Miklar deilur áttu sér stað innan félagsins sem utan um kaupin og var áskorun m.a. send til bæjarstjórnar um að taka 1.000 kr. árlega af félaginu "er færi svo gáleysislega með fé sitt". Þessar óánægjuraddir þögnuðu árið 1944 þegar Hlíðarendanefnd skilaði 100.000 kr. hagnaði af bílahappdrætti og hlutaveltu. Arkitektarnemarnir [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] og [[Sigvaldi Thordarson]] voru fengnir til þess að skipuleggja Hlíðarenda til framtíðar árið 1943 og skiluðu þeir af sér uppdrátti dagsettan í apríl sama ár. Á uppdrættinum mátti sjá fullburða leikvang með grasi, áhorfendastúkum og hlaupabraut, stóran malarvöll, knattspyrnuvöll drengja, utanhúss handboltavöll á grasi, tennisvelli, íþróttahús, félagsheimili, búningaaðstöðu, íbúð umsjónarmanns og sundlaug. Ekkert varð úr þessum áformum og ári síðar gerðu þeir annan uppdrátt þar sem útihús á svæðinu, fjósi og hlöðu var breytt í félagsaðstöðu, fundarherbergi og búningsklefa. Nýr malarvöllur var vígður 1949 og 1953 var grasvöllur tekinn í notkun að Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://issuu.com/valur/docs/valsbla_i__2019_web|title=Valsblaðið 2019|last=22911024|website=Issuu|language=en|access-date=2021-01-26}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> ==== Fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik ==== Haustið 1939 fór stjórn [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasambands Íslands]] þess á leit við Val að standa fyrir Íslandsmóti í handknattleik. Beiðnin var samþykkt á stjórnarfundi hjá Val í byrjun desember sama ár og fór svo að Valur og Víkingur önnuðust mótshaldið. Val hafði skömmu áður áskotnast veglegur bikar af Vátryggingafélaginu Nye danske og í tilefni af þessu nýja móti gaf Valur bikarinn til keppni í meistaraflokki. Alls tóku sex lið þátt í [[Handknattleiksárið 1939-40|mótinu]]: Valur, [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]], [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR,]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] og [[Háskóli Íslands|Háskólinn]] en Valsmenn stóðu uppi sem sigurvegarar. Voru Valsmenn þar með orðnir fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik. Valsblaðið 1961 greinir frá undirbúningi Valsmanna fyrir leikinn gegn Háskólanum, sem þótti afar sterkur andstæðingur. Enginn sérstakur þjálfari stýrði Valsliðinu á þessum tíma og því brugðu menn á það ráð að koma saman á skrifstofu Sveins Zoega, sem þá starfaði hjá Sparisjóði Reykjavíkur, til þess að ræða málin fyrir mikilvægan leik gegn Háskólanum. Var þar samþykkt að hver og einn skyldi gagnrýna aðra liðsmenn og segja þeim hvað það væri sem þeir mættu bæta í sínum leik. Skyldu leikmenn jafnframt hlusta á gagnrýnina og máttu ekki svara fyrir sig. Valsmenn vörðu Íslandsmeistaratitilinn [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]] og [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]] og aftur [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]]. Valsmenn hafa ávallt átt velgengni að fagna í handknattleik þegar á heildina er litið þótt stundum hafi starfið dalað um tíma. ==== Skíðamenn Vals fá þak yfir höfuðið ==== Árið 1941 á 30 ára afmæli félagsins var tekin til notkunar skíðaskáli sem félagið leigði af ÍR. Mikill skíðaáhugi var hér á landi um og eftir 1930 og voru þá fjölmargir skíðaskálar byggðir. Fjölmargir félagsmenn Vals stunduðu skíðaíþróttina af kappi og börðust fyrir því að félagið eignaðist sinn eigin skíðaskála. Var málið mikið rætt innan félagsins en menn höfðu m.a. áhyggjur af því að Valsmenn færu að dreifast með öðrum félögum í skíðaferðir. Ýmsir möguleikar voru kannaðir en hagkvæmasta boðið kom frá ÍR um leigu á „Valgerðarstöðum“, litlu sumarhúsi, rétt við [[Kolviðarhóll|Kolviðarhól]] á [[Hellisheiði]]. Gerður var leigusamningur til fimm ára og hófust sjálboðaliðar þegar handa við að lagfæra og breyta húsinu. Var það von manna að þegar leigutíminn væri á enda yrði búið að reisa nýjan og vandaðan skála fyrir skíðadeildina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658498|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref> Fljótlega kom í ljós að skíðaskálinn væri of lítill. Hófst mikil fjársöfnun og eftir áramótin 1942-43 hafði nægt fé safnast til þess að unnt væri að hefjast handa við að teikna húsið. Andreas Bergmann teiknaði skálann sem var reistur innan um klettaborgir framar í [[Sleggjubeinsdalur|Sleggjubeinsdal]] og var samningur gerður við ÍR um landið. Þegar um vorið hófust framkvæmdir og var öll vinna, nema hellulögn á þaki, framkvæmd af Valsmönnum í sjálfboðavinnu. Vinna fór að mestu fram um helgar og gekk vel því húsið var vígt 11. desember 1943. ==== Íþróttahús að Hlíðarenda ==== Snemma á árinu 1953 var sú ákvörðun tekin, að hefjast handa um byggingu íþróttahúss að Hlíðarenda. Opinberir aðilar vildu ekki fallast á fyrirætlanir Vals um að hafa húsið stærra en 16x32 m auk gangs og búningsherbergja og varð það því raunin. Framkvæmdir hófust 1954 en [[Skarphéðinn Jóhannsson]] teiknaði húsið og hafði eftirlit með byggingu þess. Nokkrar tafir urðu á framkvæmdum þar sem styrkir bárust ekki sem skyldi. Var þá brugðið á það ráð að leigja [[Hitaveitu Reykjavíkur]] húsið sem geymsluhús, þar til félagið gæti hafist handa um innréttingu þess. Árið 1958 gátu framkvæmdir hafist að nýju þar félaginu hafði tekist að safna saman nokkru fé með lántökum, styrkjum, fyrirframgreiðslum upp í leigu o.s.frv. Straumhvörf urðu í starfi félagsins með tilkomu íþróttahúss að Hlíðarenda sem tekið var í notkun 1958 en húsið var fullgert 1960. Þetta íþróttahús var mikil lyftistöng fyrir Val, bæði fyrir íþróttaiðkun og allt félagsstarf. Um framkvæmdirnar að Hlíðarenda sagði m.a. svo í Valsblaðinu árið 1961 sem gefið var út í tilefni af 50 ára afmæli félagsins:<blockquote>„Þeir sem fylgst hafa með framkvæmdum á Hlíðarenda, frá því farið var að vinna að byggingum þar, munu sammála um að þar hafi gerzt kraftaverk. Það verður því ekki hjá því komizt, að geta þeirra sem þar hafa verið í fararbroddi, og tekið á sínar herðar forustustarfið. Margir hafa lagt þar hönd að, og unnið gott starf, en það er hér, eins og yfirleitt vill oftast verða, að meginþunginn hvílir á tiltölulega fáum. Allt frá byrjun, eða frá því að Hlíðarendakaupin voru gerð 1939 hafa aðeins 3 menn gegnt formennsku Hlíðarendanefndar. Fyrst Ólafur Sigurðsson til ársins 1948, en í nefndinni var hann til dauðadags. Var áhugi hans fyrir Hlíðarenda mjög mikill og lagði starfinu þar jafnan það lið, sem aðstaða hans og tími frekast leyfði. Við tók af honum Jóhannes Bergsteinsson, og hefur hann unnið staðnum af geysilegum dugnaði, bæði hvað snertir tillögur um fyrirkomulag og eins sem góður fagmaður að sjálfri vinnunni. Núverandi formaður Hlíðarendanefndar, er Úlfar Þórðarson, og hefur hann fórnað tíma og kröftum að fá dæmi munu um slíkt. Er það mikið lán fyrir Val, að hafa slíka forustumenn í nefnd, sem hafði jafn þýðingarmikil verkefni með höndum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658507|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref></blockquote>Árið 1971 var hafist handa við undirbúning að nýjum grasvelli í fullri stærð og bættum aðbúnaði áhorfenda. Valur varð fyrsta Reykjavíkurfélagið til þess að ná því marki að leika heimaleiki á eigin grasvelli en hann var vígður 1981.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659885|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1377779/|title=Vængjum þöndum í heila öld|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26|url-access=subscription}}</ref> Á 9. áratugnum héldu framkvæmdir áfram og árið 1987 var tekið í notkun annað íþróttahús ásamt vallarhúsi og félagsheimili.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1664000|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Íþróttahúsið sem byggt var árið 1987 vék síðar fyrir nýrri íþróttahöll sem vígð var árið 2007. Samhliða því tóku Valsmenn í notkun nýjan keppnisleikvang, yfirbyggða stúku og félags- og skrifstofuaðstöðu.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1162089/|title=&quot;Mannvirkin skapa grunn til framtíðar&quot;|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23|url-access=subscription}}</ref> Þann 3. október 2015 vígðu Valsmenn nýjan keppnisvöll þar sem undirlagið var úr gervigrasi og leikur félagið nú heimaleiki sína á gervigrasi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478070|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> ==== Konur í Val ==== Á fyrstu árum félagsins á meðan tengslin voru hvað mest við K.F.U.M. áttu eðli málsins samkvæmt einungis piltar aðild að Val. Á fyrstu starfsáratugum Vals var einnig lítið um að stúlkur stunduðu íþróttir, slíkt þótti jafnvel ekki kvenlegt. Helst var að stúlkur stunduðu [[Fimleikar|fimleika]] eða [[sund]], knattleikir þóttu ekki við þeirra hæfi. Tíðarandinn breyttist mjög á stríðsárunum. Í árskýrslu stjórnar Vals árið 1947 segir m.a. svo: „Helga Helgasyni falið að gera tilraunir að koma upp kvennadeild í handknattleik“ en ekki er þess getið hvernig tilraunin tókst.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658519|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref> Aftur á móti hófu stúlkur fljótlega upp frá þessu að æfa handknattleik með Val og að því kom að handknattleiksdeild kvenna var stofnuð hjá félaginu 1948. Um aðdraganda og stofnun kvennadeildarinnar í Val segir Helgi Helgason m.a. svo í 50 ára afmælisriti Valsblaðsins 1961: <blockquote>„Eftir að farið var að efna til reglulegra ferða í hinn nýbyggða skíðaskála félagsins - um hverja helgi -, varð þess ekki langt að bíða, að með í ferðir okkar fóru að koma nokkrar ungar stúlkur, sem þá gjarnan voru þarna, til að byrja með, í fylgd með feðrum sínum, „gömlum“ og góðum félögum Vals. Með tilkomu þessara ungu stúlkna, sem að vísu voru ekki margar fyrst í stað, mátti fljótlega greina það, að í skálanum myndaðist allt annar andi, en þar hafði ríkt á meðan þar var karlkynið eitt ráðandi. Menn urðu tillitssamari hverjir við aðra, hjálpsamari og glaðværin sönn og óþvinguð í nærveru hins kynsins. Já, „stemmningin“ varð öll önnur en verið hafði, á þessu ltila - en oft mannmarga - fjallaheimili okkar. [...] Í samtölum, sem ég átti við „Skála-stúlkurnar“, fóru þær ekki í neinar grafgötur með það, að allar, upp til hópa langaði þær til að geta orðið enn virkari þátttakendur í félagslífi Vals en þær raunverulega voru og um það voru þær einnig sammála, að handkanttleikur fyrir þær væri það, sem vantaði.“</blockquote>Skömmu síðar birtust auglýsingar í dagblöðum landsins þar sem stúlkur voru hvattar til að mæta á handknattleiksæfingar á miðvikudagskvöldum á Miðtúnsvelli. Vel var mætt á fyrstu æfinguna og um þær stúlkur sem sóttu fyrstu æfinguna ritaði Helgi Helgason m.a. svo: „Þessi nöfn munu verða skráð óafmáanlegu letri í annála félagsins, til að geta borið um það hverjar þær voru, sem fyrstar urðu til að brjóta þá leið, sem svo margar ungar stúlkur Vals hafa síðan farið, og eiga eftir að fara á ókomnum árum, sjálfum sér og félaginu til velfarnaðar.“ Æ síðan hafa kvennaflokkar í knattspyrnu og handknattleik staðið fyrir sínu, ekki aðeins á íþróttavöllunum, heldur einnig í hinu félagslega starfi og sú ákvörðun að veita konum aðgang að félaginu varð til þess að styrkja Val mikið félagslega. Það var ekki fyrr en eftir stofnun kvennadeilda sem hægt var að tala um Val sem alhliða íþrótta- og æskulýðsfélag. Það var fyrst árið 1962 sem þær hrepptu Íslandsmeistaratitilinn og um langan tíma var kvennalið Vals ósigrandi í handknattleik. [[Sigríður Sigurðardóttir|Sigríður Sigurðardóttir,]] handknattleikskona úr Val, var kjörin [[íþróttamaður ársins]] [[1964]], fyrst kvenna. Á 8. áratugnum náði kvennaknattspyrna að skjóta rótum hjá Val og félagið hampaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í kvennaknattspyrnu árið 1978. Á [[1981-1990|9. áratugnum]] átti Valur sigursælasta lið landsins í kvennaknattspyrnu. ==== Deildaskipting ==== Árið 1959 var gerð veigamikil skipulagsbreyting hjá félaginu er tekin var upp deildaskipting. Ákveðið var að skipta Val í þrjár deildir: Handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og skíðadeild og kjósa sérstakar stjórnir þessara deilda. Áttu deildirnar að starfa nokkuð sjálfstætt og taka ákvarðanir um eigin mál en aðalstjórn félagsins átti að fara með æðsta vald í félaginu milli aðalfunda. Nokkuð skiptar skoðanir voru innan félagsins um fyrirhugaða deildaskiptingu en í Valsblaðinu 1961 þar sem farið var yfir 50 ára sögu félagsins þótti fyrirkomulagið hafa gefist vel. Það hafi skapað fjölbreytni í starfið og gefið fleiri félögum tækifæri til að láta að sér kveða við félagsstörfin.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658541|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> Í kjölfarið voru kjörnar sérstakar stjórnir fyrir hverja deild en þær skyldu svo lúta stjórn aðalstjórn félagsins sem færi með æðsta vald í málefnum Knattspyrnufélagsins Vals. === 1960-1980: Körfubolti í Val. Badmintondeild. === ==== Stofnun körfuknattleiksdeildar ==== Stofnun körfuknattleiksdeildar Vals má rekja aftur til 25. desember 1951 þegar níu drengir, allir fyrrum nemendur úr [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] að einum frátöldum, stofnuðu körfuboltalið sem þeir gáfu nafnið „Gosi“. Um tilgang félagsins sagði m.a. svo í tíu ára afmælisriti þess:<blockquote>„Þá fýsti að halda hópinn, er skólaveru lyki, og í því skyni stofnuðu þeir félagið. Háleitara var markmiðið ekki í fyrstu, enda vart við því að búast, að svo alvörulitlir piltar, sem völdu félagi sínu þetta skrítna heiti, væru upptendraðir hugsjónaeldmóði eða ætluðu að betrumbæta æskuna í heild með því að útbreiða þennan undarlega knattleik.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659162?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/Gosi|title=Valsblaðið - 29. Tölublað (24.12.1970) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-20}}</ref> </blockquote>Gosi var eitt stofnliða efstu deildar í körfuknattleik þrátt fyrir að félagið hafi ekki fengið formlega aðild að Íþróttabandalagi Reykjavíkur fyrst um sinn. Félagið keppti engu að síður sem gestalið á fyrsta Íslandsmótinu í körfuknattleik árið 1952. Guðmundur Árnason var einn af stofnendum Gosa en hann telur að Gosi sé fyrsta íþróttafélagið hér á landi sem hefur eingöngu verið stofnað í þeim tilgangi að leika körfuknattleik. Liðsmenn Gosa pöntuðu búninga og körfuknattleiksskó frá Bandaríkjunum og fengu starfsmenn frá bandaríska sendiráðinu til þess að kenna þeim körfubolta. Guðmundur Georgsson var formaður félagsins flestöll fyrstu árin. Þrátt fyrir að félagið hafi í upphafi verið stofnað af drengjum úr MR bauðst almennum iðkendum fljótlega að ganga til liðs við félagið en einn þeirra var Ólafur Thorlacius, sem síðar varð spilandi þjálfari, bæði hjá K.F.R. og síðar hjá Val. 22. desember 1957 breytti Gosi nafni sínu í K.F.R., eða Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur. Ólafur Thorlacius minntist þess að stofendur félagsins hafi ekki talið Gosanafnið nægilega virðulegt auk þess sem erfitt hafi verið að afla fjár af þeim sökum. Undir nafni K.F.R. var leikið til ársins 1970. Samhliða nafnabreytingunni var tilkynnt um ráðningu [[Eðvald Hinriksson|Eðvalds Hinrikssonar]] (Mikson) sem aðalþjálfara félagsins, en hann var einn af frumkvöðlum körfuknattleiks á Íslandi. Undir það síðasta gekk örðulega að halda úti starfi yngri flokka hjá K.F.R. þar sem félagið átti í erfiðleikum með æfingaaðstöðu auk þess sem félagið átti ekki félagsaðstöðu. 3. október 1970 rann K.F.R. saman við Knattspyrnufélagið Val og hóf að keppa í körfuknattleik undir merkjum félagsins. Á stofnfundinum var kjörin stjórn sem var svo skipuð: [[Sigurður Már Helgason]] formaður, Rafn Haraldsson varaformaður, Auðunn Ágústsson bréfritari og Örn Harðarson ritari.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://www.scribd.com/document/489157535/Valsbla%C3%B0i%C3%B0-2020-WEB-pdf|title=Valsblaðið 2020 WEB.pdf|website=Scribd|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref> Skömmu eftir stofnfundinn sendi aðalstjórn Vals frá sér fréttatilkynningu þar sem m.a. segir: <blockquote>„Að undanförnu hafa farið fram umræður milli Knattspyrnufélagsins Vals og stjórnar Körfuknattleiksfélags Reykjavíkur, um þá ósk K.F.R. að gerast deild í Val. Mál þetta var ítarlega rætt bæði innan stjórnar Vals, í fulltrúaráðinu og síðan lagt fyrir auka-aðalfund, þar sem það var endanlega samþykkt. Hinn 3. október 1970 var svo stofnfundur körfuknattleiksdeildar Vals haldinn að félagsheimilinu að Hlíðarenda. Þar gerði formaður Vals, Þórður Þorkelsson glögga grein fyrir málinu og gangi þess. Auk Þórðar tóku til máls Sigurður Helgason og Guðmundur Georgsson frá K.F.R. og lýstu ánægju sinni yfir þessum málavöxtum. Ýmsir fleiri töluðu þarna og töldu ræðumenn allir, að vel hefði tekist til í sambandi við mál þetta þar sem fyrr eða síðar myndi þessi íþróttagrein verða tekin á stefnuskrá Vals, hefði því verið mjög misráðið ef lausn máls þessa hefði orðið með öðrum hætti en raun varð á.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1415184|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið ræddi árið 1970 við Sigurð Má Helgason fyrsta formann körfuknattleiksdeildar Vals en þar skýrði hann m.a. svo frá stofnun deildarinnar í Val: <blockquote>„Ýmsar ástæður lágu til þess að við fórum að leita fyrir okkur hjá Val, hvort þar væri hljómgrunnur fyrir því að við kæmum sem félagar og þá deild í Val. Var fyrir ári síðan byrjað að leita hófanna um þetta. Útlitið hjá okkur var ekki sem best. Við höfðum hvergi félagssvæði, til stóð að rífa Hálogaland, en þar höfðum við þó svolítinn geymslukassa fyrir knetti, en það hús var okkar aðalvígi. Það var úr vöndu að ráða, átti að gefast upp, eða að leita að nýjum grunni til að starfa á. Það var almenn skoðun okkar að halda saman áfram, og leita að nýjum leiðum, og þá kom þessi hugmynd upp. Þetta var ekki sárasaklaust, en þetta var stórt félag með mikla félagslega aðstöðu sem okkur hefur alltaf vantað, þó þetta hafi einhvern veginn bjargast. Ég taldi hins vegar að við legðum það mikið með okkur til Vals að við stæðum á svipuðu stigi og Valur, sem sagt, við legðum til fólk, en þeir aðstöðuna. Fyrir okkur vakti að þetta gæti orðið til eflingar íþróttinni, og að við gætum haldið áfram að vera félagar, þó nafnið væri annað. Stofnfundurinn var svo haldinn í Félagsheimili Vals 3. okt. eins og fyrr var getið, og þar sá körfuknattleiksdeild Vals dagsins ljós, en við kvöddum okkar kæra KFR þann sama dag og geymum að sjálfsögðu margar góðar minningar frá því félagi. [...] Við munum gera okkar besta, og takist okkur að nýta aðstöðuna hjá Val vona ég að „Ljóti andarunginn“ geti orðið að fallegum fugli er fram líða stundir.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659165|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið 2020 hafði samband við Sigurð Má Helgason í tilefni af 50 ára afmæli körfuknattleiksdeildar Vals. Þar lýsti hann upphafsárunum í Val m.a. með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Við vorum afar sjálfstæð eining hjá félaginu fyrstu árin og lítil sem engin tengsl voru á milli deilda á þeim tíma en ég sat fundi í aðalstjórn. Rekstur körfuknattleiksdeildarinnar var alveg sjálfstæður, við sáum um ráðningu þjálfara yngri flokka, fjáröflun og allt utanumhald. Við vorum með hugsjónafólk í þjálfun sem vann hljóðlaust. Mikil sjálfboðavinna var hjá þjálfurum á þessum árum sem keyrðu af hugsjón um allt land í leiki en foreldrastarf þekktist ekki. Einnig vorum við fyrsta deildin til að flytja inn erlenda körfuboltaþjálfara sem var mikil lyftistöng og hafði góð áhrif á útbreiðslu körfuknattleiks á Íslandi.“<ref name=":3" /> </blockquote> Á [[1961-1970|7. áratugnum]] var stofnuð [[Badminton|badmintondeild]] hjá Val en deildin náði aldrei að eflast verulega. Einnig átti skíðaíþróttin erfitt uppdráttar hjá félaginu, fyrst og fremst vegna þess að önnur íþróttafélög buðu upp á betri aðstöðu, en félagið átti þó stóran skíðaskála sem reistur var 1943 í Sleggjubeinsdal og var mikið notaður í félagsstarfinu. ==== Sprengja í iðkun ==== Gífurleg breyting varð á öllu íþróttalífi Íslendinga á áttunda áratugnum og segja má að íþróttavakning hafi átt sér stað. Valur fór ekki varhluta af þessari íþróttavakningu. Mjög mikil sókn var á öllum vígstöðvum hjá félaginu, enda vel í stakk búið til þess að taka á móti fjölda fólks og búa unglingum æskilega aðstöðu til æfinga og leikja. Allt frá stofnun félagsins árið 1911 hafði Valur verið stórt nafn í íslenskum íþróttaheimi en sennilega hefur stjarna félagsins aldrei risið eins hátt og á [[1971-1980|áttunda átatugnum]]. Valur varð þá að stórveldi í nær öllum íþróttagreinum sem stundaðar voru innan félagsins, bæði í meistaraflokkum og yngri flokkum. Ungilngastarfið hjá félaginu tók stökk fram á við og öll skipulagning félagsstarfsins þótti til mikillar fyrirmyndar. Barna- og unglingastarf hjá Val hefur í gegnum tíðina verið mjög öflugt og hefur þetta öfluga starf orðið til þess að Valur hefur lengst af tvímælalaust verið eitt sterkasta íþróttafélag á Íslandi og markið hefur ávallt verið sett hátt. Af félagsins hálfu hefur jafnan verið lögð áhersla á að fá hæft fólk til þess að leiðbeina hinum ungu og er ekki síður mikilvægt að búa börnum og unglingum góða aðstöðu. Árangur unglingaliða félagsins sýnir hversu starfið hefur verið öflugt en ótaldir eru þeir Íslandsmeistaratitlar og aðrir titlar sem ungt Valsfólk af báðum kynjum hefur fært félagi sínu á undanförnum áratugum og það sem er einkar ánægjulegt fyrir félagið er að flest það fólk sem skarað hefur fram úr í íþróttum hjá Val hefur alist upp hjá félaginu og hefur það verið einkennandi fyrir starfið. Segja má að skipulag unglingastarfsins hafi í stórum dráttum haldist hið sama í áratugi. Aldursflokkaskipting hefur þó verið mismunandi. Lengi vel höfðu þeir yngstu fá verkefni við sitt hæfi, aðeins var keppt í 2. og 3. flokki, síðar bættust 4. -6. flokkur við og á síðustu árum 7. flokkur hjá piltum og 6. flokkur hjá stúlkum. Þegar árið 1938 var stofnað til unglingaleiðtogaembættis innan aðalstjórnar félagsins sem sýnir hversu félagið hefur snemma látið sig unglingastarfið sérstaklega varða enda var félagið upphaflega stofnað sem unglingafélag í tengslum við æskulýðsstarf KFUM. Síðar tóku við unglinganefndir sem önnuðust skipulag unglingamálanna en mesta breytingin varða árið 1959 er deildarskiptingin var tekin upp og hverri deild fyrir sig var valin ákveðin stjórn. === 1980-1991: Bygging nýs íþróttahúss. Valur vængjum þöndum. Sumarbúðir í borg. Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross. === ==== Uppbygging að Hlíðarenda ==== Jón G. Zoega, sem var formaður knattspyrnudeildar Vals þegar framkvæmdir við nýtt íþróttahús hófust, lýsti aðdraganda að byggingu þess í Valsblaðinu 1991 svo: <blockquote>„Það var stjórn knattspyrnudeildar Vals árið 1980 átti hugmyndina að því að byggja nýtt íþróttahús. Við vorum í verulegum vandræðum með vetraræfingar knattspyrnumanna innanhúss því þeir voru látnir sitja á hakanum af skiljanlegum ástæðum við nýtingu eina íþróttahúss félagsins. Handboltinn og körfuboltinn eru inniíþróttir og þess vegna áttu þessar greinar flesta tíma í húsinu. Engin áform voru uppi hjá aðalstjórn félagsins og ekkert í gangi sem benti til þess að íþróttahús yrði reist á næstu árum. Við í stjórn knattspyrnudeildar fórum þá að velta fyrir okkur möguleikum á því að koma okkur upp aðstöðu fyrir knattspyrnumenn á þann hátt að þeir gætu sparkað innanhúss þótt ekki væri um glæsilegt íþróttahús að ræða. Fyrst beindust sjónir manna að flugskýlunum sem voru í næsta nágrenni við Hlíðarenda. Eftir frumkönnun kom í ljós að við fengum ekki inni í neinu flugskýli. Þá beindust augu manna að því að kaupa stóran bragga af varnarliðinu og reisa hann á Hlíðarenda. Á sama tíma var ljóst að sýningarskáli, sem hafði verið nokkur ár við Laugardalshöllinni og var í eigu Kaupstefnunnar hf., var til sölu. Við ákváðum að ganga til samstarfs við Kaupstefnuna um kaup á skemmunni sem var óeinangruð og súlulaus. Knattspyrnudeildin keypti skemmuna fyrir sinn eigin reikning - lét rífa hana í Laugardalnum og flytja hana að Hlíðarenda. Í stjórn knattspyrnudeildar á þessum tíma var Þorvaldur Mawby, sem var framkvæmdastjóri eins stærsta byggingafélags landsins, Byggung hf., og hafði hann gríðarlega þekkingu á byggingamálum og góð sambönd sem nýttust knattspyrnudeildinni. [...] Knattspyrnudeildin réðst í það að grafa grunn, steypa sökkulinn og reisa skemmuna ofan á hann. [...] Knattspyrnudeildin seldi þriggja herbergja íbúð til þess að standa undir grunngreftrinum, sökklinum og veggjunum en átti fyrir skemmunni í sjóði sínum. Þegar þessu lauk tók aðalstjórn félagsins við af okkur og lauk byggingu íþróttahússins á nokkrum árum undir styrkri stjórn Péturs Sveinbjarnarsonar, þáverandi formanns Vals.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997821|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref></blockquote>Fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin 10. maí 1981 og húsið fullklárað og vígt árið 1987. Skíðaskáli skíðadeildar Vals var endurreistur á árunum 1980-1981 en Sigurður Guðmundsson stýrði þeim framkvæmdum. Þá var félagsheimilið og íbúðarhúsið að Hlíðarenda endurbyggt en ástand húsanna var orðið svo slæmt að þau voru varla hæf til notkunar. Aðalstjórn tók þá ákvörðun að endurbyggja húsin en til skoðunar kom að rífa þau. Árið 1983 lék Valur fyrstu opinberu heimaleikina í knattspyrnu að Hlíðarenda. Valur varð þar með fyrsta reykvíska félagið til þess að leika deildarleik í efstu deild á eigin félagssvæði en á níunda áratugnum var Valur fyrsta liðið í Reykjavík til þess að leika alla sína heimaleiki á eigin heimavelli. Árið 1988 var tréstúka byggð við knattspyrnuvöll félagsins en hún fauk í miklu óveðri sem geysaði í febrúar 1991. Stúkan var endurreist hinum megin vallarsins fyrir keppnistímabilið 1991. Árið 1988 gekk félagið einnig til samninga við Reykjavíkurborg vegna lagningar nýs Bústaðavegar. Félagið lét af hendi u.þ.b. hálfan hektara úr erfðafestulandi sínu gegn afhendingu á flugvallarveginum gamla. Hafði félagið í kjölfarið til umráða samfelldu svæði í vesturátt og að loknum samningum við Reykjavíkurborg var landsvæði Vals 85.500 fermetrar. ==== Valur vængjum þöndum. 70 ára afmælisrit Vals ==== Árið 1981 í tilefni 70 ára afmælis Knattspyrnufélagsins Vals gaf félagið út veglegt afmælisrit, Valur vængjum þöndum. Höfundar ritsins voru Jón Birgir Pétursson og Steinar J. Lúðvíksson en ritstjóri Ólafur Gústafsson. Ritið fjallar ítarlega um sögu félagsins allt frá stofnun fram til ársins 1981 en ritið er alls 250 blaðsíður. ==== Sumarbúðir í borg ==== Vorið 1988 bauð Knattspyrnufélagið Valur í fyrsta sinn upp á íþróttanámskeið fyrir börn undir nafninu "Sumarbúðir í borg". Sumarbúðir í borg eru enn starfræktar fyrir börn á aldrinum 6-11 ára. Lögð er áhersla á fjölbreytta íþróttaiðkun þar sem unnið er með skyn- og hreyfiþroska barna í gegnum fjölbreytta leiki en helsta markmið námskeiðsins er að veita börnunum fjölbreytt íþróttauppeldi og byggja upp hjá þeim heilbrigðar og hollar lífsvenjur í öruggu, jákvæðu og skemmtilegu umhverfi. ==== Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross ==== Í mars 1984 gerði knattspyrnudeild Vals samning við Ian Ross, Skota sem áður hafði m.a. leikið með Aston Villa og Liverpool en hafði einnig mikla reynslu sem þjálfari, þess efnis að Ross myndi taka við þjálfun meistaraflokks karla í knattspyrnu. Ross var fljótur að sanna sig sem þjálfari en liðið hafnaði í öðru sæti á hans fyrsta tímabili. Ross stýrði liðinu til sigurs á Íslandsmótinu í knattspyrnu ári síðar og endurtók leikinn árið 1987. === 1991-2001. Fjárhagsörðugleikar. Friðrikskapella reist. Fall í fyrsta sinn. Frábær árangur í handknattleik karla. === ==== Friðrikskapella ==== Á afmælisdag séra Friðriks 25. maí 1990 var fyrsta skóflustungan tekin að kapellu séra Friðriks, svonefndri [[Friðrikskapella|Friðrikskapellu]]. Fyrstu skólfustunguna að Friðrikskapellu tók [[Davíð Oddsson]], í borgarstjóratíð sinni. Hr. [[Ólafur Skúlason]], þáverandi [[Biskup Íslands|biskup Íslands]], vígði Friðrikskapellu 25. maí 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu Friðriks Friðrikssonar. Kapellan tekur 150 manns í sæti en kostnaður við hana nam 21,3 milljónum króna að frátöldum efnisgjöfum og sjálfboðavinnu. Framkvæmdirnar voru fjármagnaðar með föstum framlögum 80 styrktarmanna og framlögum fyrirtækja og styrkja frá Reykjavíkurborg, ríkissjóði Íslands og jöfnunarsjóði kirkna. Friðrikskapella var reist af samtökum um byggingu Friðrikskapellu sem stofnuð voru árið 1989. Stofnendur samtakanna voru vinir séra Friðriks og félagsmenn í samtökum sem séra Friðrik stofnaði: KFUM og KFUK, knattspyrnufélaginu Val, karlakórnum Fóstbræðrum og skátahreyfingunni (skátafélagið Væringjar). Formaður samtaka um byggingu Friðrikskapellu var [[Gylfi Þ. Gíslason]] og formaður framkvæmdanefndar Pétur Sveinbjarnarson. Arkitekt kapellunnar er Nikulás Úlfar Másson.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|title=Biskup vígði Friðrikskapellu|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> == Rígar == === Rígurinn við KR === Valur á í langvinnum ríg við Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Liðin eru bæði gamalgróin lið frá Reykjavík og ekki langt á milli heimavalla liðanna. Bæði lið eru auk þess sigursæl sögulega séð og byggir rígurinn því á velgengni þeirra beggja. KR hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla 27 sinnum og Valur 23 sinnum og í meistaraflokki kvenna hefur Valur unnið Íslandsmeistaratitilinn 14 sinnum og KR 6 sinnum. Rígurinn nær ekki bara til knattspyrnu í efstu deild karla heldur einnig til körfubolta hjá báðum kynjum. == Knattspyrna == ===Karlar=== ====Á Íslandi==== Karlalið Vals hefur sigrað efstu deild [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótsins]] 23 sinnum og unnið [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] 11 sinnum, aðeins nágrannaliðið [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] hefur borið oftar sigur úr býtum en Valur. Valur á einnig met yfir lengsta veru í efstu deild íslandsmótsins, en félagið var sleitulaust í efstu deild frá 1915-<nowiki/>[[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|1999]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/frettir/1999/09/18/valur_fallinn_i_fyrsta_sinn/|title=Valur fallinn í fyrsta sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> og nær því þeim merka áfanga, eitt íslenskra liða, að hafa verið í efstu deild í 75 ár. Önnur stórlið sem hafa afrekað þetta eru [[Mílanó]] liðin [[AC Milan|AC]] og [[F.C. Internazionale Milano|Inter]], [[Juventus FC|Juventus]], [[FC Barcelona|Barcelona]] og [[Real Madrid]], svo fátt eitt sé nefnt. Í gegnum tíðina hefur félagið alið af sér fjöldann allan af atvinnu og landsliðsmönnum í knattspyrnu, þar með talinn fyrsta atvinnumann Íslendinga í knattspyrnu [[Albert Guðmundsson]] auk þess sem margir bestu knattspyrnumenn Íslands hafa leikið með félaginu. Þannig hafa t.a.m. [[Hermann Gunnarsson]], [[Ingi Björn Albertsson]], [[Atli Eðvaldsson]], [[Sigurður Dagsson]], [[Arnór Guðjohnssen]], [[Eiður Smári Guðjohnsen]], [[Guðni Bergsson]], [[Arnór Smárason]], [[Aron Jóhannsson]], [[Gylfi Þór Sigurðsson]], [[Hannes Þór Halldórsson]], [[Hólmar Örn Eyjólfsson]], [[Birkir Már Sævarsson]], [[Bjarni Ólafur Eiríksson]] og [[Sigurbjörn Hreiðarsson]] allir leikið fyrir Val. Núverandi þjálfari liðsins er [[Srdjan Tufegdzic]]<ref>{{vefheimild |höfundur=Aron Guðmundsson |titill=Túfa stýrir Val á næsta tíma­bili - Vísir |url=https://www.visir.is/g/20242641455d/tufa-styrir-val-a-naesta-tima-bili |ritverk=visir.is |dags=28. október 2024 |tungumál=is}}</ref> og honum til aðstoðar er [[Haukur Páll Sigurðsson]]. ==== Í Evrópukeppnum ==== Karlalið Vals í knattspyrnu keppti sína fyrstu Evrópuleiki í undankeppni Evrópukeppni Bikarhafa tímabilið 1966-1967, þar mættu þeir [[Standard Liège|Standard Liége]] frá [[Belgía|Belgíu]], eftir jafntefli í heimaleiknum tapaði Valur stórt á útivelli og samanlagt 9-2.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658812?iabr=on#page/n11/mode/2up/search/Valur%20Standard%20Liege|title=Valsblaðið - 25. Tölublað (24.12.1966) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Tveimur árum síðar drógust Valsarar gegn [[Benfica]] frá [[Portúgal]], heimaleikur Vals fór fram á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvellinum]]. Áhorfendamet var slegið þegar 18.243 greiddu sig inn á völlinn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1396908?iabr=on#page/n25/mode/2up/search/Valur%20Benfica|title=Morgunblaðið - 204. tölublað (19.09.1968) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Flestum á óvart gerðu liðin markalaust jafntefli í leiknum, En Benfica hafði í maí, sama ár, leikið til úrslita í Evrópukeppni félagsliða gegn [[Manchester United]].<ref>{{Cite web|url=https://www.uefa.com/uefachampionsleague/match/62445--valur-vs-benfica/|title=Valur-Benfica 1968 History {{!}} UEFA Champions League|last=UEFA.com|website=UEFA.com|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite news|url=http://news.bbc.co.uk/onthisday/hi/dates/stories/may/29/newsid_4464000/4464446.stm|title=1968: Manchester Utd win European Cup|date=1968-05-29|access-date=2021-01-24|language=en-GB}}</ref> Í liði Benfica í leiknum gegn Val voru nokkrir portúgalskir landsliðsmenn, t.d. Simoes, Torres, Augustino og að ógleymdum svarta pardusinum, [[Eusébio]]. Tveimur árum fyrr höfðu þessir menn hreppt bronsverðlaun með [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|portúgalska landsliðinu]] á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966|HM í Englandi 1966]], fyrrnefndur Eusébio var markakóngur mótsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/13-01-2018/b-saga-heimsmeistaramotsins-b-hm-a-englandi-1966|title=Saga Heimsmeistaramótsins - HM á Englandi 1966|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> Alls hefur Valur tekið þátt í Evrópukeppnum 20 sinnum, með ágætum árangri. {| class="wikitable" style="text-align: left;" ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Úrslit |- | 1966–67 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] | Forkeppni |[[Standard Liège]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 1–8 | style="text-align:center;" |''2–9'' |- | rowspan="2" | 1967–68 | rowspan="2" |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] | Fyrsta umferð |[[Jeunesse Esch]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 3–3 | style="text-align:center;" |''4–4''[[Away goals rule|(ú)]] |- | Önnur umferð |[[Vasas SC|Vasas]] | style="text-align:center;" | 0–6 | style="text-align:center;" | 1–5 | style="text-align:center;" |''1–11'' |- | 1968–69 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] | Fyrsta umferð |[[S.L. Benfica|Benfica]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–8 | style="text-align:center;" |''1–8'' |- | 1974–75 |[[UEFA bikarinn]] | Fyrsta umferð |[[Portadown F.C.|Portadown]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1975–76 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Glasgow Celtic]] | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" | 0–7 | style="text-align:center;" |''0–9'' |- | 1977–78 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Glentoran F.C.|Glentoran]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1978–79 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[1. FC Magdeburg]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" |''1–5'' |- | 1979–80 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð | [[Hamburger SV|Hamburg]] | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''1–5'' |- | 1981–82 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Aston Villa F.C.|Aston Villa]] | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" | 0–5 | style="text-align:center;" |''0–7'' |- | 1985–86 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[FC Nantes|Nantes]] | style="text-align:center;" | 2–1 | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" |''2–4'' |- | 1986–87 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Juventus F.C.|Juventus]] | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" | 0–7 | style="text-align:center;" |''0–11'' |- | 1987–88 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[Wismut Aue]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" |''1–1''[[Away goals rule|(ú)]] |- | 1988–89 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[AS Monaco FC|Monaco]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1989–90 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Berliner FC Dynamo|Dynamo Berlin]] | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''2–4'' |- | 1991–92 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[FC Sion|Sion]] | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1992–93 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Boavista F.C.|Boavista]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" |''0–3'' |- | rowspan="2" | 1993–94 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] | Forkeppni |[[MYPA|MyPa]] | style="text-align:center;" | 3–1 | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" |''4–1'' |- |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Aberdeen F.C.|Aberdeen]] | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" |''0–7'' |- | 2006–07 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[Brøndby IF]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–3 | style="text-align:center;" |''1–3'' |- | 2008–09 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[FC BATE Borisov|BATE Borisov]] | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''0–3'' |- | 2016–17 | Evrópudeildin |Fyrsta umferð |[[Brøndby IF]] | style="text-align:center;" | 1–4 | style="text-align:center;" | 0–6 | style="text-align:center;" |''1–10'' |- | rowspan="2" | 2017–18 | rowspan="2" | Evrópudeildin |Fyrsta umferð |[[FK Ventspils|Ventspils]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" |''1–0'' |- | Önnur umferð |[[NK Domžale|Domžale]] | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" | 2–3 | style="text-align:center;" |''3–5'' |- | rowspan="3" | 2018–19 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[Rosenborg]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 1−3 | style="text-align:center;" |''2–3'' |- | rowspan="2" | Evrópudeildin | Önnur umferð |[[FC Santa Coloma]] | style="text-align:center;" | 3–0 | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" |'''3–1''' |- | Þriðja umferð |[[FC Sheriff Tiraspol|Sheriff Tiraspol]] | style="text-align:center;" | 2–1 | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" |'''2–2 (ú)''' |- | rowspan="2" | 2019–20 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[NK Maribor|Maribor]] | style="text-align:center;" | 0−3 | style="text-align:center;" | 0−2 | style="text-align:center;" |'''0−5''' |- |[[Evrópudeildin]] | Önnur umferð |[[PFC Ludogorets Razgrad]] | style="text-align:center;" | 1−1 | style="text-align:center;" | 0−4 | style="text-align:center;" |'''1−5''' |} [[Mynd:Benfica pendant in the Valur display cabinet (14504343571).jpg|thumb|Minjagripur frá leiknum við Benfica 1968.]] <br /> ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu ==== <small>Miðað við 20. mars 2025.</small> {{Football squad |no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Ögmundur Kristinsson]] |no2=2|nat2=ISL|pos2=DF|name2=[[Þórður Sveinn Einarsson]] |no3=4|nat3=NOR|pos3=DF|name3=[[Marius Lundemo]] |no4=7|nat4=USA|pos4=FW|name4=[[Aron Jóhannsson]] |no5=8|nat5=ISL|pos5=FW|name5=[[Jónatan Ingi Jónsson]] |no6=9|nat6=DNK|pos6=FW|name6=[[Patrick Pedersen]] |no7=10|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Kristinn Freyr Sigurðsson]] |no8=11|nat8=ISL|pos8=MF|name8=[[Sigurður Egill Lárusson]] |no9=12|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Tryggvi Hrafn Haraldsson]] |no10=14|nat10=ISL|pos10=MF|name10=[[Tómas Bent Magnússon]] |no11=15|nat11=ISL|pos11=DF|name11=[[Hólmar Örn Eyjólfsson]] |no12=16|nat12=ISL|pos12=DF|name12=[[Gísli Laxdal Unnarsson]] |no13=17|nat13=ISL|pos13=FW|name13=[[Lúkas Logi Heimisson]] |no14=18|nat14=SWE|pos14=MF|name14=[[Albin Skoglund]] |no15=19|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Orri Hrafn Kjartansson]] |no16=20|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Orri Sigurður Ómarsson]] |no17=21|nat17=ISL|pos17=DF|name17=[[Jakob Franz Pálsson]] |no18=21|nat18=NOR|pos18=DF|name18=[[Markus Lund Nakkim]] |no19=23|nat19=ISL|pos19=MF|name19=[[Birkir Heimisson]] |no20=24|nat20=ISL|pos20=FW|name20=[[Hörður Ingi Gunnarsson]] |no21=30|nat21=ISL|pos21=FW|name21=[[Elmar Freyr Hauksson]] |no22=|nat22=ISL|pos22=MF|name22=[[Bjarni Mark Antonsson]] |no23=|nat23=ISL|pos23=GK|name23=[[Flóki Skjaldarson]] |no24=|nat24=ISL|pos24=MF|name24=[[Kristján Oddur Kristjánsson]] |no25=|nat25=ISL|pos25=GK|name25=[[Stefán Þór Ágústsson]] |no26=|nat26=ISL|pos26=DF|name26=[[Ólafur Flóki Stephensen]]}} [[Mynd:Valur-fram.jpeg|thumb|Valur varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla 2007, það tímabil lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli, enda stóð endurnýjun yfir á Hlíðarendasvæðinu. Helgi Sigurðsson sést hér í forgrunni og fyrir aftan er Pálmi Rafn Pálmason.]] ==== Úti á láni ==== {{Fs start}} {{Fs player|no=|nat=Iceland|pos=DF |name=[[Þorsteinn Aron Antonsson]]|other=leikur með [[HK|Handknattleiksfélag Kópavogs]] út tímabilið 2024.}} {{fs end}} ==== Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina ==== {| class="wikitable" |+ ''Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina'' ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti |- |'''1915''' |3 |'''1936''' |'''1''' |'''1957''' |3 |'''1978''' |'''1''' |'''1999''' |9 |'''2020''' |'''1''' |- |'''1916''' |3 |'''1937''' |'''1''' |'''1958''' |3 |'''1979''' |3 |'''2000''' |''2. sæti í 1. deild'' |'''2021''' |5 |- |'''1917''' |3 |'''1938''' |'''1''' |'''1959''' |4 |'''1980''' |'''1''' |'''2001''' |9 |'''2022''' |6 |- |'''1918''' |3 |'''1939''' |'''4''' |'''1960''' |4 |'''1981''' |5 |'''2002''' |''1. sæti í 1. deild'' |'''2023''' |2 |- |'''1919''' |4 |'''1940''' |'''1''' |'''1961''' |3 |'''1982''' |5 |'''2003''' |10 |'''2024''' |3 |- |'''1920''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1941''' |2 |'''1962''' |2 |'''1983''' |5 |'''2004''' |''1. sæti í 1. deild'' | | |- |'''1921''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1942''' |'''1''' |'''1963''' |3 |'''1984''' |2 |'''2005''' |2* | | |- |'''1922''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1943''' |''1'' |''1964'' |4 |''1985'' |''1'' |''2006'' |3 | | |- |''1923'' |3 |''1944'' |''1'' |''1965'' |5* |''1986'' |2 |''2007'' |''1'' | | |- |''1924'' |4 |''1945'' |''1'' |''1966'' |''1'' |''1987'' |''1'' |''2008'' |5 | | |- |''1925'' |4 |''1946'' |3 |''1967'' |''1'' |''1988'' |2* |'''2009''' |8 | | |- |''1926'' |5 |''1947'' |2 |''1968'' |3 |''1989'' |5 |''2010'' |7 | | |- |''1927'' |2 |''1948'' |3 |''1969'' |5 |''1990'' |4* |''2011'' |5 | | |- |''1928'' |2 |''1949'' |3 |''1970'' |5 |''1991'' |4* |''2012'' |8 | | |- |''1929'' |2 |''1950'' |5 |''1971'' |5 |''1992'' |4* |''2013'' |5 | | |- |''1930'' |''1'' |''1951'' |2 |''1972'' |5 |''1993'' |6 |'''2014''' |5 | | |- |''1931'' |2 |''1952'' |4 |''1973'' |2 |''1994'' |4 |''2015'' |5* | | |- |''1932'' |2 |''1953'' |2 |''1974'' |3* |''1995'' |7 |''2016'' |5* | | |- |''1933'' |''1'' |''1954'' |4 |''1975'' |3 |''1996'' |5 |''2017'' |''1'' | | |- |''1934'' |2 |''1955'' |3 |''1976'' |''1*'' |''1997'' |8 |''2018'' |''1'' | | |- |''1935'' |'''1''' |'''1956''' |'''1''' |'''1977''' |2* |'''1998''' |8 |'''2019''' |6 | | |} ''<small>Stjörnumerkt ár vannst bikarkeppni karla í knattspyrnu.</small>'' <br /> ==== Gullskórinn ==== Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni efstu deildar í knattspyrnu karla allar götur frá 1917, þess ber þó að geta að engin gögn eru til um markahæstu leikmenn íslandsmótsins frá 1920 og til og með 1934. Eftirtaldir Valsmenn hafa hreppt hnossið:<ref name=":0">{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|title=Markahæstu leikmenn í landsdeildum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21|archive-date=2021-02-13|archive-url=https://web.archive.org/web/20210213092757/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|url-status=dead}}</ref> {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Timabil ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Mörk |- |1935 |Magnús Bergsteinsson |3 |- |1936 |Óskar Jónsson |5 |- |1937 |Óskar Jónsson |3 |- |1938 |Magnús Bergsteinsson* |3 |- |1940 |Sigurpáll Jónsson* |4 |- |1942 |Ellert Sölvason |6 |- | rowspan="3" |1944 |Sveinn Sveinsson |2 |- |Sveinn Helgason |2 |- |Jóhann Eyjólfsson |2 |- | rowspan="2" |1947 |[[Albert Guðmundsson]] |3 |- |Einar Halldórsson |3 |- |1950 |Halldór Halldórsson |3 |- |1967 |[[Hermann Gunnarsson]] |12 |- |1968 |Reynir Jónsson* |8 |- |1973 |[[Hermann Gunnarsson]] |17 |- |1976 |[[Ingi Björn Albertsson]] |16 |- |1980 |Matthías Hallgrímsson |13 |- |'''1983''' |'''Ingi Björn Albertsson''' |'''14''' |- |1988 |Sigurjón Kristjánsson |13 |- |2015 |Patrick Pedersen |13 |- |2018 |Patrick Pedersen |18 |} <small>Stjörnumerktir leikmenn deildu titlinum með öðrum. Tímabilið 1983 varð Ingi Björn Albertsson fyrsti leikmaður í efstu deild karla til þess að skora 100 mörk í efstu deild. Hann náði þessum áfanga í leik gegn KR þann 18. júní. Ingi er einn sex leikmanna til að skora yfir 100 mörk í efstu deild og næst markahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu. Patrick Pedersen hefur jafnframt skorað yfir 100 mörk í efstu deild.</small> ==== Þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu ==== {{col-begin}} {{col-2}} *{{ISL}} [[Guðmundur H. Pétursson]] (1930) *{{ISL}} [[Reidar Sörensen]] (1933–35) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1935–37) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] & {{SKO}} [[Robert Jack]] (1937–38) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1938) *{{SKO}} [[Joe Devine]] (1939) *{{SKO}} [[Joe Devine]] (1948) *{{ISL}} [[Hermann Hermannsson]] (1955) *{{ISL}} [[Óli B. Jónsson]] (1967–68) *{{USSR}} [[Yuri Illichev]] (1973–74), (1976–77) *{{HUN}} [[Nemes Gyula]] (1978–79) *{{GER}} [[Volker Hofferbert]] (1980) *{{GER}} [[Klaus-Jürgen Hilpert]] (1982) *{{GER}} [[Claus Peter]] (1982–83) *{{SKO}} [[Ian Ross]] (1984–87) *{{ISL}} [[Hörður Helgason]] (1988–89) *{{ISL}} [[Guðmundur Þorbjörnsson]] (1989) {{col-2}} *{{ISL}} [[Ingi Björn Albertsson]] (1990–91) *{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1992–93) *{{ISL}} [[Sigurður Dagsson]] (1996) *{{ISL}} [[Sigurður Grétarsson]] (1996) *{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1997–99) *{{ISL}} {{BIH}} [[Ejub Purišević]] (2000–01) *{{ISL}} [[Þorlákur Árnason]] (2002–03) *{{ISL}} [[Njáll Eiðsson]] (2004) *{{ISL}} [[Willum Þór Þórsson]] (okt. 2004 – júlí 2009) *{{ISL}} [[Atli Eðvaldsson]] (júli- sept. 2009) *{{ISL}} [[Gunnlaugur Jónsson]] (sept. 2009 – sept. 2010) *{{ISL}} [[Kristján Guðmundsson]] (sept. 2010 – okt. 2012) *{{ISL}} [[Magnús Gylfason]] (okt. 2012 –okt. 2014) *{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (okt. 2014-okt. 2019) *{{ISL}} [[Heimir Guðjónsson]] (okt. 2019- júlí 2022) *{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (júlí 2022-október 2022) *{{ISL}} [[Arnar Grétarsson]] (nóvember 2022-ágúst 2024) *{{SRB}}[[Srdjan Tufegdzic]] (ágúst 2024-???){{Col-end}} === Konur === ==== Á Íslandi ==== Sömu sögu er að segja af kvennaliði Vals og karlaliði, þ.e. kvennadeild Vals í knattspyrnu er einnig sú næst sigursælasta á landinu m.t.t. sigra á Íslandsmóti. Fyrsti sigur liðsins í Íslandsmótinu kom [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]] og eru þeir orðnir ellefu talsins<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/fotbolti/titlar.aspx|title=Fótbolti - Titlar - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>, sá síðasti vannst sumarið [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]].<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19401/2019/09/21/valur-islandsmeistari-kvenna-i-knattspyrnu.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/valur-islandsmeistari-kvenna-i-fotbolta|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í fótbolta|date=2019-09-21|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Fyrsti bikartitillinn kom í hús árið 1984 og hefur ekkert annað lið unnið bikarkeppnina jafn oft og Valskonur, en þær hafa sigrað keppnina alls 13 sinnum.<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> Frá [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2004|2004]] til [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2008|2008]], undir stjórn [[Elísabet Gunnarsdóttir|Elísabetar Gunnarsdóttur]] og með [[Margrét Lára Viðarsdóttir|Margréti Láru Viðarsdóttur]] í fararbroddi sigraði liðið [[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|Íslandsmótið]] fjórum sinnum af fimm mögulegum skiptum. Árin 2009-2011 þjálfaði [[Freyr Alexandersson]] liðið með góðum árangri, en þegar Freyr hætti þjálfun liðsins tóku mögur ár við - í samanburði við mikinn árangur áranna á undar. [[Pétur Pétursson]] tók við liðinu 2017 og þjálfaði liðið til 2024, en undir stjórn Péturs vann liðið fjóra Íslandsmeistaratitla. Núverandi þjálfarar liðsins eru Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson. ==== Í Evrópukeppnum ==== Valur hefur náð fínum árangri í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, en besti árangur félagsins í meistaradeild kvenna í knattspyrnu náðist tímabilið 2005-06, þegar liðið komst í 8-liða úrslit, þá undir stjórn fyrrnefndar Elísabetar. Tímabilin 2005-06, 2007-08 og 2008-09 var Margrét Lára Viðarsdóttir markahæsti leikmaður keppninnar. {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | '''Úrslit''' |- | rowspan="7" |2005-06 | rowspan="7" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Røa Idrettslag |4-1 |''n/a'' |'''4-1''' |- |United Jakobstad |2-1 |''n/a'' |'''2-1''' |- |Pärnu FC |8-1 |''n/a'' |'''8-1''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Djurgården/Älvsjö<br /> |1-2 |''n/a'' |'''1-2''' |- |ZFK Masinac Classic Niš |3-0 |''n/a'' |'''3-0''' |- |Alma KTZH<br /> |8-0 |''n/a'' |'''8-0''' |- |Átta liða úrslit |Turbine Potsdam |1-8 |11-1 |'''2-19''' |- | rowspan="6" |2007-08 | rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Honka |2–1<br /> |''n/a'' |'''2–1''' |- |KÍ Klaksvík |6–0<br /> |''n/a'' |'''6–0''' |- |ADO Den Haag |5–1<br /> |''n/a'' |'''5–1''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Frankfurt |3–1<br /> |''n/a'' |'''3–1''' |- |Rapide Wezema |4–0<br /> |''n/a'' |'''4-0''' |- |Everton |3–1<br /> |''n/a'' |'''3–1''' |- | rowspan="6" |2008-09 | rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Cardiff City LFC |8–1 |''n/a'' |'''8–1''' |- |FC FK Slovan Duslo Šaľa |6–2 |''n/a'' |'''6–2''' |- |Maccabi Holon |9-0 |''n/a'' |'''9-0''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Umeå IK |1-5 |''n/a'' |'''1-5''' |- |ASD CF Bardolino |2–3 |''n/a'' |'''2–3''' |- |Alma KTZH |8-0 |''n/a'' |'''8-0''' |- |2009-10 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Torres |1-2 |1-4 |''2-6'' |- |2010-11 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Rayo Vallecano |1-1 |0-3 |''1-4'' |- |2011-12 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Glasgow City |0-3 |1-1 |''1-4'' |} ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í knattspyrnu ==== <small>Miðað við 20. mars 2024.</small> {{Football squad |no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Fanney Inga Birkisdóttir]] |no2=2|nat2=USA|pos2=DF|name2=[[Hailey Whitaker]] |no3=3|nat3=ISL|pos3=DF|name3=[[Arna Eiríksdóttir]] |no4=7|nat4=ISL|pos4=DF|name4=[[Elísa Viðarsdóttir]] |no5=8|nat5=USA|pos5=MF|name5=[[Katherine Amanda Cousins]] |no6=9|nat6=ISL|pos6=FW|name6=[[Amanda Jacobsen Andradóttir]] |no7=10|nat7=ISL|pos7=DF|name7=[[Berglind Rós Ágústsdóttir]] |no8=11|nat8=ISL|pos8=FW|name8=[[Anna Rakel Pétursdóttir]] |no9=13|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Karen Guðmundsdóttir]] |no10=14|nat10=ISL|pos10=FW|name10=[[Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir]] |no11=15|nat11=ISL|pos11=FW|name11=[[Snæfríður Eva Eiríksdóttir]] |no12=16|nat12=ISL|pos12=MF|name12=[[Bryndís Eiríksdóttir]] |no13=17|nat13=ISL|pos13=MF|name13=[[Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir]] |no14=18|nat14=ISL|pos14=MF|name14=[[Glódís María Gunnarsdóttir]] |no15=20|nat15=ISL|pos15=DF|name15=[[Íris Dögg Gunnarsdóttir]] |no16=21|nat16=ISL|pos16=GK|name16=[[Lillý Rut Hlynsdóttir]] |no17=22|nat17=ISL|pos17=FW|name17=[[Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir]] |no18=23|nat18=ISL|pos18=FW|name18=[[Fanndís Friðriksdóttir]] |no19=24|nat19=ISL|pos19=FW|name19=[[Ísabella Sara Tryggvadóttir]] |no20=27|nat20=ISL|pos20=FW|name20=[[Helena Ósk Hálfdánardóttir]] |no21=28|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Kolbrá Una Kristinsdóttir]] |no22=29|nat22=ISL|pos22=FW|name22=[[Jasmín Erla Ingadóttir]] |no23=40|nat23=ISL|pos23=DF|name23=[[Málfríður Erna Sigurðardóttir]] |no24=|nat24=ISL|pos24=MF|name24=[[Eva Stefánsdóttir]]}} ==== Gengi meistaraflokks kvenna í knattspyrnu í gegnum tíðina ==== {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Tímabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Tímabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Timabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti |- |''1977'' |3 |''1987'' |2* |''1997'' |3 |''2007'' |''1'' |''2017'' |3 |- |''1978'' |''1'' |''1988'' |''1*'' |''1998'' |2 |''2008'' |''1'' |''2018'' |3 |- |''1979'' |2 |''1989'' |''1'' |''1999'' |3 |''2009'' |'''1*''' |''2019'' |''1'' |- |''1980'' |2 |''1990'' |3* |''2000'' |5 |''2010'' |''1*'' |''2020'' |2 |- |''1981'' |3 |''1991'' |2 |''2001'' |4* |''2011'' |2* |''2021'' |''1'' |- |''1982'' |2 |''1992'' |3 |''2002'' |3 |''2012'' |4 |''2022'' |''1'' |- |''1983'' |2 |''1993'' |4 |''2003'' |3* |''2013'' |2 |''2023'' |'''1''' |- |'''1984''' |''Riðlakeppni*'' |'''1994''' |3 |''2004'' |''1'' |''2014'' |7 | colspan="2" rowspan="3" | |- |''1985'' |3* |''1995'' |2* |''2005'' |2 |''2015'' |7 |- |''1986'' |''1*'' |''1996'' |4 |''2006'' |''1*'' |''2016'' |3 |}<small>Sumarið 2008 skoraði Valsliðið 91 mark á Íslandsmótinu og bætti eigið met frá árinu áður um 3 mörk.</small> ==== Gullskórinn ==== Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni tímabilsins í efstu deild kvenna frá árinu 1981. Eftirfarandi Valskonur hafa hreppt gullskóinn:<ref name=":0" /> {| class="wikitable" |+Gullskórinn ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Mörk |- |1986 |Kristín Arnþórsdóttir |22 |- |1987 |Ingibjörg Jónsdóttir |16 |- |1988 |Bryndís Valsdóttir |12 |- |1989 |Guðrún Sæmundsdóttir |12 |- |1999 |Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir |20 |- |2005 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |23 |- |2006 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |34 |- |''2007'' |[[Margrét Lára Viðarsdóttir|''Margrét Lára Viðarsdóttir'']] |''38'' |- |2008 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |32 |- |2009 |[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]] |23 |- |2010 |[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]] |23 |- |2012 |[[Elín Metta Jensen]] |18 |- |2023 |Bryndís Arna Níelsdóttir |14+1 |} <br /><small>Tímabilið 2007 skoraði Margrét Lára Viðarsdóttir 38 mörk í aðeins 16 leikjum, eða 2,4 mörk að meðaltali í hverjum leik. Hvorki fyrr né síðar hefur leikmaður í efstu deild karla eða kvenna skorað fleiri mörk á sama tímabili.</small> <small>Tímabilið 2023 skoraði Bryndís Arna Níelsdóttir 14 mörk í fyrri hluta deildarinnar og eitt mark í efri hluta deildarinnar.</small> == Handknattleikur == === Karlar === ==== Á Íslandi ==== Handknattleiksdeild Vals á sér langa sögu innan handboltans á Íslandi, félagið hefur skipað sér með þeim sigursælustu í íþróttinni hérlendis og er hefur ekkert lið unnið Íslandsmótið né bikarkeppnina í handbolta jafn oft og Valur karlamegin, Karlalið Vals tók þátt í fyrsta Íslandsmótinu í handbolta, tímabilið [[Handknattleiksárið 1939-40|1939-40]] og stóð uppi sem sigurvegari, eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlinum. Þegar hefðbundnu deildafyrirkomulagi var komið á tímabilið [[Handknattleiksárið 1947-48|1947-1948]] voru Valsarar vitaskuld með og gott betur en allar götur síðan hefur Valur átt lið í efstu deild karla í handknattleik. Með Val hafa margir fræknir handknattleiksmenn leikið, ber þar helst að nefna silfurverðlaunahafa Íslands á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum í Peking]] árið 2008, þá [[Snorri Steinn Guðjónsson|Snorra Stein Guðjónsson]] og [[Ólafur Indriði Stefánsson|Ólaf Stefánsson]]. Að auki má nefna [[Guðmundur Hrafnkelsson|Guðmund Hrafnkelsson]], [[Valdimar Grímsson]], [[Roland Valur Eradze|Roland Val Eradze]] og [[Dagur Sigurðsson|Dag Sigurðsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er Óskar Bjarni Óskarsson og honum til aðstoðar er Anton Rúnarsson. Hlynur Morthens er markmannsþjálfari liðsins og Jón Gunnar Kristjánsson sjúkraþjálfari. ==== Í Evrópukeppnum ==== Í byrjun áttunda áratugar síðasta aldar varð til hin svokallaða „mulningsvél“ en höfundur hennar er talinn vera Reynir Ólafsson sem tók við þjálfun karlaliðs Vals árið 1970. Hann mun strax hafist handa við að bæta varnarleik liðsins sem þótti ekki góður. Reyni tókst vel að gera þær lagfæringar sem þurfti og fljótlega þótti Valsvörnin óárennileg og fékk fyrir vikið fyrrgreint viðurnefni. „Mulningsvélin“ náði þó ekki að skila Íslandsbikarnum heim á Hlíðarenda fyrr en 1973 en það ár varð kvennalið Vals einnig Íslandsmeistari og því um stórt ár að ræða hjá handknattleiksfólki Vals. „Mulningsvélin“ varð síðan Íslandsmeistari þrjú ár í röð 1977, 1978 og 1979, þótt nokkuð hafi verið farið að kvarnast úr hópnum undir það síðasta. Stærsta afrek „Mulningsvélarinnar“ var án efa að komst í úrslit í Evrópukeppni meistaraliða árið 1980. Frækilegir sigrar unnust á leiðinni í úrslit, m.a. voru spænsku meistararnir í Atlético Madrid lagðir að velli í undanúrslitum. Eftir þriggja marka tap ytra í fyrri leiknum, 24:21, vann Valur heimaleikinn sem fram fór í Laugardalshöll snemma árs 1980, 18:15, í einum eftirminnilegasta handboltaleik sem þar hefur farið fram. Stefán Gunnarsson skoraði 18. og síðasta markið og Ólafur Benediktsson fór á kostum í markinu og átti ekki hvað sístan þátt í að Valsliðið náði að tryggja sér þriggja marka sigur sem nægði til að komast í úrslit. Þegar kom að úrslitaleiknum við þýska liðið Grosswallstadt ákvað Valur að selja heimaleikjaréttinn af fjárhagsástæðum. Úrslitaleikurinn var háður í Ólympíuhöllinni í München og tapaðist, 21:12. Valsmenn komust nærri því að leika afrek sitt eftir tímabilið 2016-17 og komast í úrslitaleik í Evrópukeppni, en þá duttu þeir út í undanúrslitum áskorendabikars Evrópu í handknattleik. Árið 2024 sigruðu Valsmenn Evrópubikarkeppni í handknattleik og urðu þar með fyrsta íslenska liðið í boltaíþrótt til þess að sigra Evrópukeppni. {| class="wikitable" |+Árangur Karlaliðs Vals í Evrópukeppnum ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Úrslit |- |[[Handknattleiksárið 1973-74|1973-74]] |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Vfl Gummersbach |10-11 |8-16 |''18-27'' |- | rowspan="2" |1976-77 | rowspan="2" |Evrópukeppni Bikarhafa |32-liða úrslit |HC Red Boys Differdange |25-11 |29-12 |''54-23'' |- |16-liða úrslit |WKS Slask Wroclaw |20-22 |18-22 |''38-44'' |- | rowspan="2" |1977-78 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |Kyndil |23-15 |30-16 |''53-31'' |- |16-liða úrslit |Honvéd Budapest |23-35 |25-22 |''48-57'' |- | rowspan="2" |1978-79 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |IL Refstad |14-12 |14-16 |''28-28(ú)'' |- |16-liða úrslit |Dinamo Bucharest |19-25 |20-20 |''39-45'' |- | rowspan="4" |1979-80 | rowspan="4" |Evrópukeppni Meistaraliða |16-liða úrslit |Brentwood |32-19 |38-14 |''70-33'' |- |8-liða úrslit |IK Drott |18-19 |18-16 |''36-35'' |- |Undanúrslit |[[Atlético Madrid]] |18-15 |21-14 |'''36-32''' |- |Úrslit |Grosswallstadt | colspan="3" | ''12-21'' |- |1984-85 |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Ystad |20-17 |19-23 |''39-40'' |- | rowspan="2" |1985-86 | rowspan="2" |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Kolbotn |22-20 |18-20 |''40-40(ú)'' |- |16-liða úrslit |Lugi |16-22 |15-15 |''31-37'' |- |1986-87 |IHF-Bikarinn |1. Umferð |Urædd |14-16 |20-25 |''34-41'' |- | rowspan="3" |1988-89 | rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kyndil |27-26 |24-17 |''51-43'' |- |16-liða úrslit |ZMC Amicitia Zurich |16-15 |25-22 |''41-38'' |- |8-liða úrslit |SC Magdeburg |22-16 |15-21 |''37-37(ú)'' |- | rowspan="2" |1989-90 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kyndil |29-14 |26-27 |''55-41'' |- |16-liða úrslit |Rába ETO Györ |21-31 |23-29 |''44-60'' |- |1990-91 |Evrópukeppni Bikarhafa |1. Umferð |Sandefjord |22-20 |21-25 |''43-45'' |- | rowspan="3" |1991-92 | rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |IK Drott |27-24 |28-27 |''55-51'' |- |16-liða úrslit |Hapoel Rishon Lezion |25-20 |27-28 |''52-48'' |- |8-liða úrslit |FC Barcelona |19-23 |15-27 |''34-50'' |- | rowspan="3" |1992-93 | rowspan="3" |Evrópukeppni Bikarhafa |1. Umferð |Stavanger |24-22 |34-25 |''58-47'' |- |16-liða úrslit |Klaipeda |28-24 |21-22 |''49-46'' |- |8-liða úrslit |TUSSEM Essen |27-25 |14-23 |''41-48'' |- | rowspan="2" |1993-94 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Tatra Koprivnice |22-18 |23-23 |''45-41'' |- |16-liða úrslit |HK Sandefjord |25-22 |21-24 |''46-46(ú)'' |- |1994-95 |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kolding |22-26 |27-27 |''49-53'' |- | rowspan="2" |1995-96 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |CSKA Moskva |23-23 |21-20 |''44-43'' |- |16-liða úrslit |ABC Braga |25-23 |25-29 |''50-52'' |- |1996-97 |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Shakhtar Donetsk |20-19 |16-27 |''36-46'' |- |2004-05 |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Grasshopper Zurich |28-28 |21-23 |''49-51'' |- | rowspan="3" |2005-06 | rowspan="3" |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |HC Tbilisi |51-15 |47-13 |''98-28'' |- |2. Umferð |Sjunda |28-31 |33-27 |'''61-58''' |- |3. Umferð |Skövde |24-22 |28-35 |'''52-57''' |- | rowspan="7" |2007-08 | rowspan="7" |Meistaradeildin |Forkeppni |Viking Malt |28-19 |33-24 |'''61-43''' |- | rowspan="6" |Riðlakeppni |Celje Lasko | |24-34 | rowspan="6" |4. sæti í riðli |- |Vfl Gummersbach |24-33 | |- |MKB Veszprém | |28-41 |- |Celje Lasko |29-28 | |- |Vfl Gummersbach | |22-34 |- |MKB Veszprém |24-31 | |- | rowspan="4" |2016-17 | rowspan="4" |Áskorendabikar EHF |32-liða úrslit |Haslum Handballklubb |31–24<br /> |25–25<br /> |'''56-49''' |- |16-liða úrslit |RK Partizan 1949 |21–21<br /> |24–24<br /> |'''45-45''' |- |8-liða úrslit |RK Sloga Požega |30–27<br /> |29–26<br /> |'''59-53''' |- |Undanúrslit |AHC Potaissa Turda<br /> |30–22<br /> |23–32<br /> |'''53-54''' |- | rowspan="7" |2023-24 | rowspan="7" |Evrópubikarkeppni EHF |1. umferð |Granytas Karis |27–24<br /> |33–28<br /> |'''60-52''' |- |2. umferð |Pölva Serviti |32–29<br /> |39–28<br /> |'''71-57''' |- |3. umferð |HC Motor Zaporizhzhia |35–31<br /> |33–28<br /> |'''68-59''' |- |16-liða úrslit |HC Metaloplastika Elixir Šabac<br /> |27–26<br /> |30–28<br /> |'''57-54''' |- |8-liða úrslit |CSA Steaua Bucuresti<br /> |36–30<br /> |36–35<br /> |'''72-65''' |- |Undanúrslit |CS Minaur Baia Mare<br /> |30–24<br /> |36–28<br /> |'''66-52''' |- |Úrslit |Olympiacos<br /> |30–26<br /> |27–31<br /> |'''57-57 (5-4 e. vítakastkeppni)''' |} ====Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í handknattleik==== :''Tímabilið 2024-2025.'' {{Col-begin}} {{Col-2}} ;Markverðir *1 [[Björgvin Páll Gústafsson]] *12 [[Jens Sigurðarson]] *31 [[Arnar Þór Fylkisson]] ;Hornamenn *7 [[Úlfar Páll Monsi Þórðarsson]] *10 [[Daníel Örn Guðmundsson]] *19 [[Kristófer Máni Jónasson]] *20 [[Daníel Montoro]] *25 [[Allan Nordberg]] ;Línumenn *3 [[Þorgils Jón Svölu-Baldursson]] *18 [[Þorvaldur Örn Þorvaldsson]] *29 [[Miodrag Corsovic]] *88 [[Andri Finnsson]] {{Col-2}} ;Skyttur *5 [[Agnar Smári Jónsson]] *6 [[Alexander Pettersson]] *14 [[Ísak Gústafsson]] *15 [[Gunnar Róbertsson]] *17 [[Bjarni í Selvindi]] ;Miðjumenn *6 [[Viktor Sigurðsson]] *23 [[Róbert Aron Hostert]] *24 [[Magnús Óli Magnússon]] {{Col-end}} === Konur === ==== Á Íslandi ==== Árið 1947 voru kvennaflokkar Vals settir á legg og fljótlega eftir það hófust æfingar í handknattleik þeirra á meðal. Það var hinsvegar ekki fyrr en á sjöunda áratug 20. aldar sem félagið hrósaði fyrst sigri á Íslandsmótinu í handknattleik, nánar tiltekið 1962. Þá hófst sannkallað blómaskeið þar sem Valskonur urðu meistarar ellefu sinnum á þrettán árum, þar af sex ár í röð frá 1964 til og með 1969. Þjálfari liðsins á þessum árum var Þórarinn Eyþórsson og meðal leikmanna Vals á þessum árum var ein öflugasta handknattleikskona landsins, fyrr og síðar, [[Sigríður Sigurðardóttir]], fyrirliði íslenska landsliðsins sem varð Norðurlandameistari 1964. Sama ár var Sigríður kjörin [[íþróttamaður ársins]] af Samtökum íþróttafréttamanna, sú fyrsta úr röðum handknattleiksmanna og varð einnig fyrsta konan til að hreppa verðlaunin. Alls hefur kvennalið félagsins unnið Íslandsmótið 17 sinnum nú síðast tímabilið [[Handknattleiksárið 2018|2018-2019.]] Núverandi þjálfari liðsins er Ágúst Þór Jóhannsson en honum til aðstoðar er Dagur Snær Steingrímsson. Björg Elín Guðmundsdóttir er liðsstjóri, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir sjúkraþjálfari og Hlynur Morthens markmannsþjálfari liðsins. ==== Í Evrópukeppnum ==== Rétt eins og hjá karlaliði Vals í handknattleik er um auðugan garð að gresja þegar litið er á árangur handknattleikskvenna í Val m.t.t. Evrópukeppna, ber þar helst að nefna tímabilið 2005-06, en þá komust Valsstúlkur í undanúrslit Áskorendabikars EHF, eftir sigra gegn grísku og svissnesku liði. {| class="wikitable" ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Samanlagt |- | [[2004–05 Women's EHF Cup|2004–05]] | EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Fyrsta umferð |[[Önnereds HK]] | style="text-align:center;"| 24–35 | style="text-align:center;"| 26–30 | style="text-align:center;"| '''50–65''' |- | rowspan="3" | [[2005–06 Women's EHF Challenge Cup|2005–06]] | rowspan="3" |Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|16-liða úrslit |[[HC Athinaikos Athens]] | style="text-align:center;"| 37–29 | style="text-align:center;"| 24–26 | style="text-align:center;"| '''61–55''' |- | style="text-align:center;"|8-liða úrslit |[[LC Brühl Handball]] | style="text-align:center;"| 25–21 | style="text-align:center;"| 32–27 | style="text-align:center;"| '''57–48''' |- | style="text-align:center;"|Undanúrslit |[[CSU Neptun Constanța|CSU Tomis Constanța]] | style="text-align:center;"| 35–28 | style="text-align:center;"| 25–37 | style="text-align:center;"| '''60–65''' |- | rowspan="3" | [[2007–08 Women's EHF Challenge Cup|2007–08]] | rowspan="3" |Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[ŽORK Napredak Kruševac]] | style="text-align:center;"| 40–18 | style="text-align:center;"| 34–20 | style="text-align:center;"| '''74–38''' |- | style="text-align:center;"|16-liða úrslit |[[ŽRK Radnički Kragujevac|RK Lasta Radnički Petrol Beograd]] | style="text-align:center;"| 31–30 | style="text-align:center;"| 31–26 | style="text-align:center;"| '''62–56''' |- | style="text-align:center;"|8-liða úrslit |[[Mérignac Handball]] | style="text-align:center;"| 24–23 | style="text-align:center;"| 30–36 | style="text-align:center;"| '''54–58''' |- | rowspan="2" | [[2010–11 Women's EHF Cup|2010–11]] | rowspan="2" |EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Fyrsta umferð |[[IUVENTA Michalovce]] | style="text-align:center;"| 26–21 | style="text-align:center;"| 30–30 | style="text-align:center;"| '''56–51''' |- | style="text-align:center;"|Önnur umferð |[[VfL Oldenburg (handball)|VfL Oldenburg]] | style="text-align:center;"| 28–26 | style="text-align:center;"| 25–36 | style="text-align:center;"| '''53–62''' |- | rowspan="2" | [[2012–13 Women's EHF Cup|2012–13]] | rowspan="2" |EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Önnur umferð |[[CE Handbol Marítim|Valencia Aicequip]] | style="text-align:center;"| 37–25 | style="text-align:center;"| 27–22 | style="text-align:center;"| '''64–47''' |- | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[HC Zalău]] | style="text-align:center;"| 24–23 | style="text-align:center;"| 21–22 | style="text-align:center;"| '''45–45''' |- | rowspan="2" | [[2018–19 Women's EHF Challenge Cup|2018–19]] | rowspan="2" | Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[HV Quintus|Virto / Quintus]] | style="text-align:center;"| 20–21 | style="text-align:center;"| 20–24 | style="text-align:center;"| '''40–45''' |- |} ====Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í handknattleik==== :''Tímabilið 2023-2024'' {{Col-begin}} {{Col-2}} ;Markverðir *1 [[Arna Sif Jónsdóttir]] *3 [[Sara Helgadóttir]] *12 [[Hafdís Renötudóttir]] ;Hornamenn *2 [[Sigríður Hauksdóttir]] *4 [[Arna Karítas Eiríksdóttir]] *5 [[Ásthildur Þórhallsdóttir]] *8 [[Kristbjörg Erlingsdóttir]] *9 [[Lilja Ágústsdóttir]] *10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]] *19 [[Auður Ester Gestsdóttir]] *21 [[Ásrún Inga Arnardóttir]] ;Línumenn *6 [[Hildur Björnsdóttir]] *11 [[Ágústa Rún Jónasdóttir]] *17 [[Anna Úrsúla Guðmundsdóttir]] *18 [[Hildigunnur Einarsdóttir]] {{Col-2}} ;Skyttur *10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]] *24 [[Mariam Eradze]] *25 [[Thea Imani Sturludóttir]] *35 [[Lovísa Thompson]] ;Miðjumenn *13 [[Ásdís Þóra Ágústsdóttir]] *7 [[Morgan Marie Þorkelsdóttir]] *15 [[Guðrún Hekla Traustadóttir]] *33 [[Elín Rósa Magnúsdóttir]] {{Col-end}} == Körfuknattleikur == === Karlar === Körfuknattleiksdeild Vals má rekja aftur til ársins 1970 þegar K.F.R. sameinaðist Val. Tíu árum eftir sameininguna komu fyrstu stóru titlarnir í hús þegar Valur vann Íslandsmótið í Körfuknattleik árið 1980. Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn 1979-1980 með sigri á KR 17. mars 1980. Bandaríkjamaðurinn [[Tim Dwyer]] stýrði liðinu til sigurs en hann var þá spilandi þjálfari. Tim Dwyer var jafnframt valinn besti erlendi leikmaðurinn þetta tímabil.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1511653|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í körfuknattleik ==== {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" style="background: red; color: white;" | Leikmannahópur Vals í körfuknattleik karla |- ! style="background: white; color: black;" | Leikmenn ! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar |- | {| class="wikitable sortable" !Staða !<abbr>Nr.</abbr> ! !Nafn !Hæð !Fæðingardagur |- |Framherji |13 |{{ISL}} |[[Kristófer Acox]] |197 cm |13-10-1993 |- |Bakvörður |1 |{{ISL}} |Símon Tómasson |185 cm |29-04-2003 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Jóhannes Ómarsson |196 cm |06-05-2005 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Ástþór Atli Svalason |190 cm |01-03-2002 |- |Bakvörður |6 |{{ISL}} |Benedikt Blöndal |188 cm |05-10-1993 |- |Bakvörður |10 |{{ISL}} |Kári Jónsson |192 cm |27-08-1997 |- |Bakvörður |14 |{{ISL}} |Egill Jón Agnarsson |190 cm |01-01-2002 |- |Bakvörður |20 |{{ISL}} |Björgvin Hugi Ragnarsson |190 cm |10-03-2005 |- |Bakvörður |23 |{{ISL}} |Óðinn Þórðarson |190 cm |03-02-2005 |- |Bakvörður |24 |{{ISL}} |Hrannar Davíð Svalason | | |- |Bakvörður |26 |{{ISL}} |Finnur Tómasson |182 cm |10-05-2005 |- |Bakvörður |27 |{{ISL}} |Tómas Davíð Thomasson |180 cm |03-10-2005 |- |Bakvörður |28 |{{ISL}} |Jóhannes Reykdal Einarsson | | |- |Bakvörður |41 |{{ISL}} |Karl Kristján Sigurðarson |192 cm |18-05-2005 |- |Framherji |11 |{{ISL}} |Bóas Jakobsson |200 cm |04-12-2000 |- |Framherji |12 |{{ISL}} |Sveinn Búi Birgisson |203 cm |22-05-2002 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Sófus Máni Bender |192 cm |26-04-2003 |- |Bakvörður |20 |{{ISL}} |Ólafur Heiðar Jónsson | |01-01-2001 |- |Framherji |3 |{{ISL}} |Hjálmar Stefánsson |200 cm |05-01-1996 |- |Bakvörður |1 |{{USA}} |Joshua Jefferson |203 cm |26-06-1998 |- |Bakvörður |7 |{{ISL}} |Frank Aron Booker |192 cm |07-07-1994 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Brynjar Snær Grétarsson |185 cm |12-04-1997 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Þorgrímur Starri Halldórsson |206 cm |24-07-2003 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Daði Lár Jónsson |182 cm |23-10-1996 |- |Framherji | |{{PRT}} |Antonio Monteiro |204 cm |01-04-1989 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Kristinn Pálsson |198 cm |17-12-1997 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Benóný Svanur Sigurðsson |204 cm |11-09-2002 |} | ; Aðalþjálfari * [[Finnur Freyr Stefánsson]] ; ;Aðrir starfsmenn * Jamil Abiad * Bjartmar Birnir ---- Tímabilið 2023-24 |} === Konur === Fyrsti Íslandsmeistaratitill kvenna í körfuknattleik vannst í apríl 2019 en liðið varð einnig bikarmeistari sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19047/2019/04/28/valur-islandsmeistari-kvenna-i-korfubolta-2019.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í körfubolta 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Annar Íslandsmeistaratitill félagsins í körfuknattleik kvenna bættist í safnið árið 2021.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2021/06/02/valur-er-islandsmeistari-i-korfubolta-2021|title=Valur er Íslandsmeistari í körfubolta 2021|date=2021-06-02|website=RÚV|language=is|access-date=2021-06-06}}</ref> ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í körfuknattleik ==== {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" style="background: red; color: white;" |Leikmannahópur Vals í körfuknattleik kvenna |- ! style="background: white; color: black;" | Leikmenn ! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar |- | {| class="wikitable sortable" !Staða !<abbr>Nr.</abbr> ! !Nafn !Hæð !Fæðingardagur |- |Framherji | |{{ISL}} |Aníta Rún Árnadóttir |179 cm |29-05-1995 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Ingunn Erla Bjarnadóttir | |01-08-2005 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Sara Líf Boama | |18-05-2005 |- |Framherji | |{{ISL}} |Ásta Júlía Grímsdóttir |183 cm |22-02-2001 |- |Bakvörður | |{{USA}} |Kiana Johnson | |23-08-1993 |- |Framherji | |{{ISL}} |Kristín Alda Jörgensdóttir | |10-07-2001 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Dagbjört Dögg Karlsdóttir |168 cm |26-06-1999 |- |Framherji | |{{ISL}} |Hildur Björg Kjartansdóttir |183 cm |18-11-1994 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Nína Jenný Kristjánsdóttir |188 cm |05-09-1996 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Auður Íris Ólafsdóttir |171 cm |29-08-1992 |- |Framherji | |{{ISL}} |Jóhanna Björk Sveinsdóttir |179 cm |20-10-1989 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |[[Helena Sverrisdóttir]] | |01-11-1988 |- |Framherji | |{{ISL}} |Eydís Eva Þórisdóttir |166 cm |01-10-2000 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Lea Gunnarsdóttir | |06-08-2003 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Guðbjörg Sverrisdóttir |180 cm |10-10-1992 |- |Bakvörður |6 |{{ISL}} |Hallveig Jónsdóttir |180 cm |09-07-1995 |- |Bakvörður |8 |{{ISL}} |Tanja Kristín Árnadóttir | | |- |Bakvörður |11 |{{ISL}} |Elísabet Thelma Róbertsdóttir | | |} | ; Aðalþjálfari * Ólafur Jónas Sigurðsson ; ; Aðstoðarþjálfari * Helena Sverrisdóttir ---- Tímabilið 2020-21 |} === Þekktir leikmenn === [[Pétur Guðmundsson]] er sennilega þekktasti körfuknattleiksmaðurinn sem Valur hefur alið af sér, en Pétur lék um árabil í NBA deildinni.<ref>{{Cite web|url=https://www.isi.is/um-isi/heidursholl-isi/petur-karl-gudmundsson/|title=Pétur Karl Guðmundsson|website=www.isi.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Sem dæmi um aðra þekkta leikmenn sem hafa leikið með Val eða leika með Val má nefna [[Helena Sverrisdóttir|Helenu Sverrisdóttur]], [[Jón Arnór Stefánsson]], [[Pavel Ermolinskij|Pavel Ermolinskij,]] [[Kristófer Acox]], Kára Jónsson og Hjálmar Stefánsson.<br /> == Íþróttamaður Vals == Eftirtaldir aðilar hafa hlotið þann heiður að vera valdir íþróttamenn Vals: {{col-begin}} {{col-2}} * 1992 - [[Valdimar Grímsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998191|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1993 - [[Guðmundur Hrafnkelsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/123059/|title=ÍÞRÓTTIR Íþróttamaður Vals árið 1993 uðmundur Hrafnkelsson markmaður Vals og|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1994 - [[Dagur Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998277|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1995 - Guðrún Sæmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998339|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1996 - Jón Kristjánsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998393|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1997 - Ragnar Þór Jónsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998425|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1998 - Guðmundur Hrafnkelsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998473|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1999 - Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998561|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2000 - Kristinn Lárusson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998698|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2001 - Rósa Júlía Steinþórsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998735|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2002 - [[Sigurbjörn Hreiðarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998831|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2003 - Íris Andrésdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998067|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2004 - Berglind Íris Hansdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999335|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2005 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998889|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2006 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998989|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2007 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997957|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> {{col-2}} * 2008 - [[Katrín Jónsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/%7Ccat:%27/fullStory.php?id=70719%27|title=Katrín Jónsdóttir er íþróttamaður Vals 2008|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> * 2009 - [[Dóra María Lárusdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2009/12/31/dora_maria_ithrottamadur_vals_2009/|title=Dóra María íþróttamaður Vals 2009|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2010 - Hrafnhildur Skúladóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477548|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2011/12/31/anna_ursula_ithrottamadur_vals_2011/|title=Anna Úrsúla íþróttamaður Vals 2011|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2012 - Guðný Jenný Ásmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/gudny-jenny-ithrottamadur-vals-2012|title=Guðný Jenný íþróttamaður Vals 2012|date=2012-12-31|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/2322/2012/12/31/gudny-jenny-asmundsdottir-ithrottamadur-vals-2012.aspx|title=Guðný Jenný Ásmundsdóttir íþróttamaður Vals 2012|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2013 - [[Haukur Páll Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/4080/2013/12/31/haukur-pall-sigurdsson-er-ithrottamadur-vals-2013.aspx|title=Haukur Páll Sigurðsson er Íþróttamaður Vals 2013|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2013/12/31/haukur_pall_ithrottamadur_vals_2013/|title=Haukur Páll íþróttamaður Vals 2013|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2014 - Kristín Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2014/12/31/kristin_ithrottamadur_vals/|title=Kristín íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/9517/2014/12/31/kristin-gudmundsdottir-er-ithrottamadur-vals-2014.aspx|title=Kristín Guðmundsdóttir er íþróttamaður Vals 2014|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2015 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2015/12/31/bjarni_olafur_ithrottamadur_vals/|title=Bjarni Ólafur íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2016 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]*<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/16969/2016/12/31/bjarni-olafur-eiriksson-ithrottamadur-vals-arid-2016.aspx|title=Bjarni Ólafur Eiríksson íþróttamaður Vals árið 2016|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2016/12/31/bjarni_ithrottamadur_vals_i_thridja_sinn/|title=Bjarni íþróttamaður Vals í þriðja sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2017 - Orri Freyr Gíslason<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/17836/2018/01/03/orri-freyr-gislason-ithrottamadur-vals-2017.aspx|title=Orri Freyr Gíslason íþróttamaður Vals 2017|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/fyrirlidi-vals-haettir|title=Fyrirliði Vals hættir|date=2019-05-13|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2018 - [[Birkir Már Sævarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18796/2019/01/01/birkir-mar-saevarsson-ithrottamadur-vals-2018.aspx|title=Birkir Már Sævarsson íþróttamaður Vals 2018|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/31-12-2018/birkir-mar-ithrottamadur-arsins-hja-val|title=Birkir Már íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2019 - [[Helena Sverrisdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2019/12/31/helena_ithrottamadur_arsins_hja_val/|title=Helena íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19577/2020/01/01/helena-sverrisdottir-er-ithrottamadur-vals-2019.aspx|title=Helena Sverrisdóttir er íþróttamaður Vals 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> *2020 - Anton Rúnarsson<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2020/12/31/anton_ithrottamadur_vals_2020/|title=Anton íþróttamaður Vals 2020|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20117/2020/12/31/anton-runarsson-ithrottamadur-vals-2020.aspx|title=Anton Rúnarsson íþróttamaður Vals 2020|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2021 - Alexander Örn Júlíusson<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20817/2021/12/31/alexander-orn-juliusson-er-ithrottamadur-vals-2021.aspx/|title=Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2022-01-13}}</ref> * 2022 - [[Pavel Ermolinskij]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/21466/2022/12/31/pavel-ermolinski-er-ithrottamadur-vals-2022.aspx|title=Pavel Ermolinski er íþróttamaður Vals 2022|website=www.valur.is|language=is|access-date=2023-01-06}}</ref> * 2023 - [[Arna Sif Ásgrímsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/22169/2023/12/31/arna-sif-asgrimsdottir-er-ithrottamadur-vals-2023.aspx|title= Arna Sif Ásgrímsdóttir er íþróttamaður Vals 2023|website=www.valur.is|language=is|access-date=2024-09-03}}</ref> * 2024 - [[Benedikt Gunnar Óskarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/22535/2025/01/08/benedikt-gunnar-er-ithrottamadur-vals-2024.aspx|title= Benedikt Gunnar er Íþróttamaður Vals 2024|website=www.valur.is|language=is|access-date=2025-19-03}}</ref>{{col-end}}<nowiki>*</nowiki>- Knattspyrnumaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson hefur oftast allra verið kjörinn Íþróttamaður Vals, þrisvar talsins. == Formenn Vals == Eftirtaldir aðilar hafa gengt formennsku Knattspyrnufélagsins Vals:<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997814?iabr=on#page/n6/mode/2up/search/Loftur%20Gu%C3%B0mundsson%201911-1914%20%C3%81rni%20B.%20Bj%C3%B6rnsson,%20J%C3%B3n%20Gu%C3%B0mundsson|title=Valsblaðið - 1. Tölublað (01.05.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998211|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998721|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999095|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477954|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016470452d|title=Þorgrímur kjörinn formaður Vals - Vísir|website=visir.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19248/2019/05/30/adalfundur-vals-breytingar-a-stjornum-felagsins.aspx|title=Aðalfundur Vals - Breytingar á stjórnum félagsins|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> {| class="wikitable sortable mw-collapsible" |+Formenn Vals ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn |- |1911-14 |[[Loftur Guðmundsson]] |1933-34 |Ólafur Sigurðsson |1952-57 |Gunnar Vagnsson |2002-09 |[[Grímur Sæmundsen]] |- |1914-16 |Árni B. Björnsson |1934-38 |Frímann Helgason |1957-62 |Sveinn Zoega |2009-14 |Hörður Gunnarsson |- |1916-18 |Jón Guðmundsson |1938-39 |Ólafur Sigurðsson |1962-67 |Páll Guðnason |2014-15 |[[Björn Zoëga|Björn Zoega]] |- |1918-20 |Magnús Guðbrandsson |1939-41 |Sveinn Zoega |1967-70 |Ægir Ferdinandsson |2015-18 |[[Þorgrímur Þráinsson]] |- |1920-22 |Guðbjörn Guðmundsson |1941-43 |Frímann Helgason |1970-75 |Þórður Þorkelsson |2018-21 |Árni Pétur Jónsson |- |1922-23 |Guðmundur Kr. Guðmundsson |1943-44 |Sveinn Zoega |1975-77 |Ægir Ferdinandsson |2021-2023 |Lárus Sigurðsson |- |1923-28 |Axel Gunnarsson |1944-46 |Þorkell Ingvarsson |1977-81 |Bergur Guðnason | colspan="2" rowspan="4" | |- |1928-31 |Jón Sigurðsson |1946-47 |Sigurður Ólafsson |1981-87 |Pétur Sveinbjarnarson |- |1931-32 |Jón Eiríksson |1947-50 |Úlfar Þórðarson |1987-94 |Jón Gunnar Zoega |- |1932-33 |Pétur Kristinsson |1950-52 |Jóhann Eyjólfsson |1994-02 |Reynir Vignir |} == Valsblaðið == Valsblaðið, félagsblað Knattspyrnufélagsins Vals, kom fyrst út í janúar 1939 en ritstjóri þess og ábyrgðarmaður var Sigurður Ólafsson.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19574/2019/12/31/valsbladid-2019.aspx|title=Valsblaðið 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í 1. tölublaði Valsblaðsins sagði m.a. svo um útgáfuna: <blockquote>„Það hefir oft verið um það rætt innan Vals, að nauðsyn bæri til þess, að félagið gæfi út blað, sem út kæmi nokkurn veginn reglulega. Núverandi stjórn hefir hafist handa um þetta mál, og kemur 1. tölublaðið út hér með. Fyrirkomulag blaðsins er enn ekki fyllilega ákveðið, en ætlunin er, að það komi fyrst um sinn út 4-6 sinnum á ári og sé minst 8 síður hvert blað. Blaðinu er ætlað að birta greinar og fréttir frá félagsstarfseminni, og ýmsum áhugamálum íþróttamanna. Það verður kostað kapps um að hafa blaðið sem allra fjölbreyttast, fróðlegast og skemmtilegast, svo að allir, sem það lesa, hafi bæði gagn og gaman af. [...] Væntanlega á Valsblaðið eftir að vinna félaginu ómetanlegt gagn með því að knýta meðlimina fastari böndum við félagið og vekja þá til starfa, ekki aðeins þá, er iðka knattspyrnu, heldur og þá, er fyrir aldurs sakir eða annara [sic] orsaka eru hættir því.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658005|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref></blockquote>Árið 2019 fagnaði Valsblaðið 80 ára útgáfuafmæli.<ref name=":1" /> Útgáfa blaðsins var stopul eftir 1940 en blaðið var endurvakið af krafti frá 1958 og hefur komið út árlega frá árinu 1983. Núverandi ritstjóri blaðsins er Guðni Olgeirsson en hann tók við ritstjórn blaðsins af [[Þorgrímur Þráinsson|Þorgrími Þráinssyni]] árið 2003.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/01/29/valsbladid_sameinar/|title=Valsblaðið sameinar|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> == Valskórinn == Valskórinn var stofnaður haustið 1993. Tildrögin að stofnun Valskórsins má rekja til vígslu Friðrikskapellunnar að Hlíðarenda. Dýri Guðmundsson, knattspyrnumaður og gítarleikari fékk í kjölfarið þá hugmynd að stofna kór til að æfa og syngja í kapellunni. Hann bar hugmyndina undir félagsmálaráð Vals þar sem hann var formaður og fékk hún góðar undirtektir. Gylfi Gunnarsson, tónlistarkennari og liðsmaður Þokkabótar var fyrsti kórstjóri kórsins og þá tók Stefán Halldórsson að sér formennsku í kórnum í upphafi. Kórinn heldur vortónleika á eða nálægt afmælisdegi Vals 11. maí ár hvert og í desember eru haldnir jólatónleikar auk þess sem kórinn syngur með Fóstbræðrum á aðventukvöldi og við útnefningnu íþróttamanns Vals á gamlársdag. Gylfi Gunnarsson stjórnaði kórnum fyrstu sex árin til vors 1999 en þá tók Guðjón Steinar Þorláksson tónlistarkennari við og stjórnaði kórnum til 2004, en frá þeim tíma hefur Bára Grímsdóttir tónskald stýrt kórnum. Kórinn er blandaður kór opinn öllum og æfir vikulega í Friðrikskapellu. Ýmsir þekktir gestasöngvarar hafa sungið með kórnum en þar má t.a.m. nefna Ara Jónsson, Rangar Bjarnason, Egil Ólafsson, Stefán Hilmarsson, Guðrúnu Gunnarsdóttur og Kristján Jóhannsson.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477846?iabr=on#page/n15/mode/2up/search/Valsk%C3%B3rinn|title=Valsblaðið - 65. árgangur 2013 (01.05.2013) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-03-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/7124223?iabr=on#page/n39/mode/2up/search/Valsk%C3%B3rinn|title=Morgunblaðið - 107. tölublað (08.05.2019) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-03-25}}</ref> == Fjósið == Fjósið er félagsheimili Knattspyrnufélagsins Vals. Þegar Valur samdi um kaup á jörðinni Hlíðarenda þann 10. maí 1939 fylgdu þrjár byggingar með í kaupum en mestu munaði þar um fjósið, sem upphaflega var byggt árið 1916 og notað var sem búningsklefi, og hlöðuna, sem fékk hlutverk félagsheimilis og skrifstofu félagsins. Árið 1948 vígði Séra Friðrik Friðriksson fjósið formlega sem félagsheimili. Næstu fjörutíu árin þjónaði þessi húsakostur félaginu og fjölmargir hópar íþróttafólks utan af landi nutu gestrisni Valsmanna þegar þeir fengu inni til gistingar. Undir það síðasta var viðhaldi húsana mjög ábótavant og notkunin var nánast engin. Í árslok 2016 var skipuð nefnd til að halda utan um endurreisn fjóssins. Nefndin fékk Björn G. Björnsson leikmyndahönnuð í lið með sér, í tengslum við uppsetningu sögusýningar, sem búið er að setja upp í Fjósinu. 25. maí 2018, þegar 150 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks Friðrikssonar var Fjósið formlega opnað.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18289/2018/05/23/formleg-opnun-fjossins-%E2%80%93-knattspyrnufelagid-valur.aspx|title=Formleg opnun Fjóssins – Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref> Fjósið gegnir hlutverki klúbbhúss og félagsheimilis þar sem yngri flokkar, foreldrar og lið í öllum deildum Vals halda fundi. Stuðningsmenn Vals koma reglulega saman í Fjósinu fyrir heimaleiki Vals en þar er gjarnan boðið upp á léttar veitingar. Leikmenn meistaraflokka félagsins og mótherjar fara einnig reglulega í mat í Fjósinu eftir leiki. Fjósið er að auki leigt út fyrir hvers kyns mannfagnaði eins og afmæli, fermingarveislur, erfidrykkjur, árshátíðir og jólahlaðborð auk þess sem Fjósið er leigt út sem fundaraðstaða fyrir fyrirtæki og rúmar allt frá 10-100 manns í fundaruppsetningu. Salurinn tekur við um 20-80 manns í sitjandi veislur og um 50-180 manns í standandi veislur. Þá er einnig unnt að horfa á útsendingar frá ýmsum knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum í beinni útsendingu í Fjósinu. Gunnar Kristjánsson er núverandi Fjósameistari og veitingastjóri.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/felagsheimili-med-sogu-og-sal/|title=Félagsheimili með sögu og sál|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref> == Titlar == === Knattspyrna karla === *'''[[Pepsideild_karla|Íslandsmeistarar]]: 23'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Fotbolti/Titlar/| title=Knattspyrnudeild - Titlar|publisher=valur.is | access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/islandsmeistarar-i-karlaflokkum/|title=Íslandsmeistarar í karlaflokkum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref> :*[[Úrvalsdeild 1930|1930]], [[Úrvalsdeild 1933|1933]], [[Úrvalsdeild 1935|1935]], [[Úrvalsdeild 1936|1936]], [[Úrvalsdeild 1937|1937]], [[Úrvalsdeild 1938|1938]], [[Úrvalsdeild 1940|1940]], [[Úrvalsdeild 1942|1942]], [[Úrvalsdeild 1943|1943]], [[Úrvalsdeild 1944|1944]], [[Úrvalsdeild 1945|1945]], [[Úrvalsdeild 1956|1956]], [[Úrvalsdeild 1966|1966]], [[Úrvalsdeild 1967|1967]], [[Úrvalsdeild_karla_1976|1976]], [[Úrvalsdeild_karla_1978|1978]], [[Úrvalsdeild_karla_1980|1980]], [[Úrvalsdeild_karla_1985|1985]], [[Úrvalsdeild_karla_1987|1987]], [[Landsbankadeild_karla_2007|2007]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|2017]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2018|2018]], [[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|2020]] *'''[[Bikarkeppni_karla_í_knattspyrnu|Bikarmeistarar]]: 11'''<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> :*1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, [[Úrslitaleikur_VISA-bikar_karla_2005|2005]], [[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2015|2015]], [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|2016]] *'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 5'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :* 2008, 2011, 2018, 2023, 2025 *'''[[Meistarakeppni karla í knattspyrnu|Meistarar meistarana]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1977, 1979, 1988, 1991, 1992, 1993, 2006, 2008, [[Meistarakeppni karla í knattspyrnu 2016|2016]], 2017, 2018. === Knattspyrna kvenna === : *'''[[Pepsideild_kvenna | Íslandsmeistarar]]: 14'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar"/> :*[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1986|1986]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1988|1988]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1989|1989]], [[Landsbankadeild_kvenna_2004|2004]], [[Landsbankadeild_kvenna_2006|2006]], [[Landsbankadeild_kvenna_2007|2007]], [[Landsbankadeild_kvenna_2008|2008]], [[Pepsideild_kvenna_2009|2009]], [[Pepsideild_kvenna_2010|2010]], [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]], 2021, 2022, 2023 *'''[[VISA-bikar_kvenna|Bikarmeistarar]]: 15'''<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> :*1984, 1985, 1986, 1987, 1988, 1990, 1995, 2001, 2003, 2006, 2009, 2010, 2011, 2022, 2024 *'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 6'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :* 2003, 2005, 2007, 2010, 2017, 2024 === Handknattleikur karla === : *'''Íslandsmeistarar: 24'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Handbolti/Titlar/| title=Handknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/06/18/valur_islandsmeistari_eftir_oruggan_sigur_i_hafnarf/|title=Valur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í Hafnarfirði|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 1939-40|1940]], [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]], [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]], [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]], [[Handknattleiksárið 1946-47|1947]], [[Handknattleiksárið 1947-48|1948]], [[Handknattleiksárið 1950-51|1951]], [[Handknattleiksárið 1954-55|1955]], [[Handknattleiksárið 1972-73|1973]], [[Handknattleiksárið 1976-77|1977]], [[Handknattleiksárið 1977-78|1978]], [[Handknattleiksárið 1978-79|1979]], [[Handknattleiksárið 1987-88|1988]], [[Handknattleiksárið 1988-89|1989]], [[Handknattleiksárið 1990-91|1991]], [[Handknattleiksárið 1992-93|1993]], [[Handknattleiksárið 1993-94|1994]], [[Handknattleiksárið 1994-95|1995]], [[Handknattleiksárið 1995-96|1996]], [[Handknattleiksárið 1997-98|1998]], [[Handknattleiksárið 2006-07|2007]], [[Handknattleiksárið 2016-17|2017]], [[Handknattleiksárið 2020-21|2021]], [[Handknattleiksárið 2021-22|2022]] *'''Bikarmeistarar: 13'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 1973-74|1974]], [[Handknattleiksárið 1987-88|1988]], [[Handknattleiksárið 1989-90|1990]], [[Handknattleiksárið 1992-93|1993]], [[Handknattleiksárið 1997-98|1998]], [[Handknattleiksárið 2007-08|2008]], [[Handknattleiksárið 2008-09|2009]], [[Handknattleiksárið 2010-11|2011]], [[Handknattleiksárið 2015-16|2016]], [[Handknattleiksárið 2016-17|2017]], [[Handknattleiksárið 2020-21|2021]], [[Handknattleiksárið 2021-22|2022]], 2024 *'''Meistarar meistarana: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6370160?iabr=on#page/n16/mode/1up/search/Valsmenn%20meistarar%20meistaranna%20%C3%AD%20handknattleik%20karla|title=Dagblaðið Vísir - DV - 135. tölublað (06.10.2009) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-26}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 2008-09|2009]] *'''Evrópubikarmeistarar: 1''' **[[:en:2023–24_EHF_European_Cup|2023-2024]] === Handknattleikur kvenna === : *'''Íslandsmeistarar: 20'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar" /> :*1962, 1964, 1965, 1966, 1967, 1968, 1969, 1971, 1972, 1973, 1974, 1983, 2010, 2011, 2012, 2014, 2019, 2023, 2024, 2025 *'''Bikarmeistarar: 9'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2022/03/12/valur_bikarmeistari_i_attunda_sinn/|title=Valur bikarmeistari í áttunda sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2022-03-14}}</ref> :*1988, 1993, 2000, 2012, 2013, 2014, 2019, 2022, 2024 *'''Evrópubikarmeistarar: 1''' :*2024-2025 === Körfuknattleikur karla === : *'''Íslandsmeistarar: 4'''<ref>{{cite web| url=http://www.valur.is/Korfubolti/Titlar/| title=Körfuknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-karla/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1980, 1983, 2022, 2024 *'''Bikarmeistarar: 5'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-karla/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1980, 1981, 1983, 2023, 2025 === Körfuknattleikur kvenna === : *'''Íslandsmeistarar: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20520/2021/06/02/valur-islandsmeistari-i-korfuknattleik-kvenna-2021.aspx|title=Valur Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-07}}</ref> :*2019, 2021, 2023 *'''Bikarmeistarar: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*2019 == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.valur.is Heimasíða félagsins] * [http://www.timarit.is/?issueID=410260&pageSelected=1&lang=0 ''Knattspyrnufélagið Valur 35 ára''; grein í Morgunblaðinu 1946] * [http://www.icelandfootball.net/valur-reykjaviacutek.html IcelandFootball.net] - Valur Reykjavík *https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1379092/ - Handknattleikur í Val *https://www.valur.is/um-val/saga.aspx - Saga félagsins *https://www.valur.is/media/13442/valsbladid_2006.pdf - Evrópuævintýri mfl. kvk. {{Leiktímabil í knattspyrnu karla}} {{Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla}} {{N1 deild karla}} {{S|1911}} {{Aðildarfélög ÍBR}} {{gæðagrein}} [[Flokkur:Knattspyrnufélagið Valur| ]] [[Flokkur:Íslensk handknattleiksfélög|Valur]] [[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Valur]] [[Flokkur:Íslensk körfuknattleiksfélög|Valur]] [[Flokkur:Hlíðar]] 1vdiy979kgpg7kg78fiwc8xvayv0qm4 1919600 1919599 2025-06-07T23:44:44Z 157.157.48.190 /* Formenn Vals */ 1919600 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Knattspyrnufélagið Valur | Mynd = [[Mynd:Valur.svg|250x250dp]] | Gælunafn = Valsarar, Hlíðarendapiltar | Stofnað = [[11. maí]] [[1911]] | Knattspyrnustjóri = [[Srdjan Tufegdzic]] (kk); [[Matthías Guðmundsson]] og [[Kristján Guðmundsson]] (kvk) | Leikvöllur = [[N1 völlurinn]] | Stærð = 1201 sæti, 2225 alls | Stjórnarformaður = [[Hafrún Kristjánsdóttir]] | pattern_la1 = | pattern_b1 = _valur17h | pattern_ra1 = | pattern_sh1 = _levanger17a | pattern_so1 = _valur17h | leftarm1 = FF0100 | body1 = FF0000 | rightarm1 = FF0000 | shorts1 = FFFFFF | socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = | pattern_b2 = _valur17a | pattern_ra2 = | pattern_sh2 = _levanger17h | pattern_so2 = _valur17a | leftarm2 = FFFFFF | body2 = FFFFFF | rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FF0000 | socks2 = FF0000 | núverandi = Besta deild karla 2024 | Stytt nafn = Valur | Staðsetning = Hlíðarenda, Reykjavík }} '''Valur''' er [[Ísland|íslenskt]] [[íþróttafélag]] sem hefur aðstöðu að [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]]. Valur teflir fram liðum í [[Knattspyrna|knattspyrnu]], [[Handbolti|handknattleik]] og [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] og leika allir meistaraflokkar Vals í efstu deild bæði í karla- og kvennaflokki. Valur er eina íslenska íþróttafélagið sem unnið hefur Evrópukeppni í boltaíþrótt,<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242575099d/upp-gjorid-olympiacos-valur-31-27-4-5-vals-menn-evropu-bikar-meistarar-eftir-sigur-i-vita-keppni|title=Upp­gjörið: Olympiacos-Valur 31-27 [4-5] {{!}} Vals­menn Evrópu­bikar­meistarar eftir sigur í víta­keppni - Vísir|last=Eggertsson|first=Andri Már|date=2024-05-25|website=visir.is|language=is|access-date=2025-02-26}}</ref> en árið 2024 vann karlalið félagsins í handknattleik evrópubikar EHF. Kvennalið félagsins í handbolta lék afrekið svo eftir ári síðar, 2025. <ref>{{Vefheimild|url=https://handbolti.is/valur-er-evropubikarmeistari/|titill=Valur er Evrópubikarmeistari!|útgefandi=handbolti.is|mánuður=17 maí|ár=2025|mánuðurskoðað=21 maí|árskoðað=2025}}</ref> Félagið var stofnað þann [[11. maí]] árið [[1911]] af drengjum í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]], að hluta til fyrir tilstilli séra [[Friðrik Friðriksson (prestur)|Friðriks Friðrikssonar]]. Í fyrstu var Valur aðeins deild innan K.F.U.M. en síðar rofnuðu tengslin við K.F.U.M. Þrátt fyrir það minnast Valsmenn ávallt tengslanna við K.F.U.M. en einkunnarorð félagsins „Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði“ eru fengin úr ræðu séra Friðriks sem hann hélt við vígslu fyrsta knattspyrnuvallar félagsins. Valur tók þátt í [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótinu í knattspyrnu karla]] í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1915|1915]] og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]]. Alls hefur meistaraflokkur karla unnið Íslandsmótið í knattspyrnu karla 23 sinnum, síðast árið 2020. Kvennalið Vals vann Íslandmeistaratitil í fyrsta sinn árið 1978 en alls hefur meistaraflokkur kvenna unnið [[Besta deild kvenna|Íslandsmótið í knattspyrnu]] 14 sinnum, síðast árið 2023. Árið [[Handknattleiksárið 1939-40|1940]] vann Valur fyrsta Íslandsmótið í handknattleik karla en félagið hefur ávallt átt góðu gengi að fagna í handknattleik bæði í karla og kvennaflokki. Valur varð [[Úrvalsdeild kvenna í handknattleik|Íslandsmeistari í handbolta kvenna]] í fyrsta sinn árið 1962. Árið 2024 vann karlalið Vals í handknattleik Evrópubikarinn og varð þar með fyrst íslenskra liða í boltaíþrótt til þess að vinna Evróputitil. Ári síðar vann kvennalið Vals í handknattleik Evrópubikartitil, fyrst íslenskra kvennaliða, með sigri á Porrino frá Spáni. Árið 1970 var körfuknattleiksdeild Vals stofnuð við sameiningu félagsins við K.F.R. Valur varð [[Úrvalsdeild karla í körfuknattleik|Íslandsmeistari í körfuknattleik karla]] í fyrsta sinn tíu árum seinna eða árið 1980. Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. Fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í körfuknattleik kvenna vannst árið 2019 en sama ár varð liðið einnig bikarmeistari. Valur lék til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða í handbolta karla, tímabilið [[Handknattleiksárið 1979-80|1979-80]], og er eina íslenska liðið sem náð hefur þessum áfanga. Enn fremur er Valur sigursælasta boltaíþróttafélag Íslands með 140 Íslandsmeistaratitla og bikarmeistaratitla í þremur vinsælustu boltaíþróttum landsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Árið 2019 var ár kvennaflokka Vals, en þá unnu allar kvennadeildir félagsins Íslandsmótið. Meistaraflokkar í handknattleik og körfuknattleik gerðu gott betur og unnu einnig bikarmeistaratitla en ekkert lið hafði áður afrekað að verða Íslandsmeistari í þessum þremur íþróttum á sama tíma, hvorki í karla- né kvennaflokki.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/sport/valur-islandsmeistari-sogulegt-a-hlidarenda/|title=Valur Ís­lands­meistari: Sögu­legt á Hlíðar­enda|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Kvennalið Vals endurtók afrekið árið 2023.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.valur.is/media/462624/valsbla_i__2023_web.pdf|titill=Valsblaðið 2023|höfundur=Guðni Olgeirsson|útgefandi=Knattspyrnufélagið Valur|mánuður=desember|ár=2023|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2024}}</ref> == Saga félagsins == === 1911-1920: Stofnun og fyrstu árin === ==== Stofnun ==== Árið 1911 var knattspyrnan enn á bernskuskeiði sem íþrótt á Íslandi. Knattspyrnan barst hingað laust fyrir aldamót, og eins og alls staðar hreif hún hugi ungra manna. Árið 1908 var stofnuð unglingadeild innan K.F.U.M. í Reykjavík og var séra Friðrik Friðriksson leiðtogi deildarinnar og naut óskoraðrar virðingar. Drengirnir sóttu ekki einungis fundi í K.F.U.M. hjá séra Friðriki, stofnað var taflfélag, hljómsveit var starfrækt og margt fleira. Á þessum tíma fæddist hugmynd hjá K.F.U.M. drengjunum að stofna knattspyrnufélag en nokkur slík félög höfðu þá verið stofnuð í Reykjavík. Filippus Guðmundsson, einn af stofnendum Vals, skýrði svo frá tildrögum stofnunar félagsins í riti sem gefið var út í tilefni af 25 ára afmæli Vals: <blockquote>„Það var upphaf þessa félagsskapar, að nokkrir drengir úr UD í K.F.U.M. tóku að leika sér að því, að spyrna knetti í portinu bak við hús félagsins við Amtmannsstíg. Voru þeir sí og æ að mölva rúður í gluggum hússins með knettinum og fór mestallur tíminn í að aura saman í nýjar rúður og setja þær í gluggana. [...] Þessir leikir piltanna í UD voru upphaflega einungis óskipuleg dægrastytting. Þar var engin sérstök hlutverkaskipting, enda var lítið svigrúm í portinu bak við félagshúsið. Reyndi því hver og einn að spyrna knettinum af sem mestum ákafa eitthvað út í loftið, og aðalárangurinn voru rúðuspellin, sem áður er getið. En brátt rak að því, að portið varð drengjunum og þröngur leikvangur. Þá var haldið út á Melana, þangað, sem reykvískir knattspyrnumenn hafa jafnan síðan farið til þess að stunda íþrótt sína og sækja sér aukinn dug.“<ref name=":4">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994573|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> </blockquote>Séra Friðrik hafði í upphafi lítið álit á knattspyrnu og var tregur til að gefa samþykki sitt fyrir stofnun félagsins. Virtist honum sem leikur drengjanna í portinu hefði lítinn tilgang annan en hlaup og spörk út í loftið. Hann lét þó undan þar sem hann sá að drengirnir höfðu gott af því að hlaupa úti eftir kyrrstöðu og inniveru. Síðar meir átti honum eftir að snúast hugur og varð hann fljótt helsti hvatamaður félagsins.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658420|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Guðbjörn Guðmundsson, segir þannig frá stofnun félagsins í sama riti: <blockquote>„Um það leyti, sem áhugi fyrir knattspyrnu var að vakna meðal unglinga í Reykjavík og þar með drengja í K.F.U.M., var Ólafur Rosenkranz, leikfimiskennari í Menntaskólanum, en vann jafnframt á skrifstofu Ísafoldarprentsmiðju. Eitt sinn bar það við, að við Ólafur vorum að taka til í herbergi einu í prentsmiðjunni, en í þessu herbergi var þá geymt skrifborð Jóns Sigurðssonar forseta. Þegar við vorum að laga til í kringum borðið og undir því, kom alt í einu fótknöttur veltandi undan borðinu. Átti Ólafur knöttinn, og var hann að vísu allslitinn, en þó sæmilegur. Guðbjörn var nú ekki seinn á sér, en falaði þegar knöttinn af afi [sic]. Varð það úr, að Ólafur seldi honum knöttinn fyrir 2 kr.“<ref name=":4" /></blockquote>Skýrði Guðbjörn þannig frá að utan um þennan knött, sem valt fram undan skrifborði [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]], hafi fyrstu áhugamenn um knattspyrnu í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]] safnast og að til hans megi rekja vísinn til þess að Valur varð til.<ref name=":4" /> Það var síðan 11. maí 1911 sem haldinn var fundur á lesstofu KFUM þar sem sex piltar stofnuðu Fótboltafélag KFUM en nafni félagsins var þegar sama ár breytt í Val.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Einn af stofnendum Vals, Filippus Guðmundsson, átti hugmyndina að nafni félagsins. Sagan segir að þegar þessir stofnendur félagins voru að vinna við að laga knattspyrnuvöll sinn á Melunum í Reykjavík hafi fálki sveimað yfir höfðum þeirra og þar fengu þeir þá hugmynd að kalla félagð Val. Nafnið var borið undir séra Friðrik sem samþykkti það strax.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659908|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í fyrstu áttu Valsmenn engan leikvang til þess að stunda æfingar á. Æfðu liðsmenn því hvar sem þeir fundu nýtilega bletti. Æfingar fóru ýmist fram á Ráðagerðisflötum, á Kóngsmel uppi á Öskjuhlíð, meðfram Rauðarárlæknum og suður í Fífuhvammi eða hvar sem unnt var að spyrna knetti. Æfingar fóru einkum fram á sunnudögum. Liðsmenn leituðu nú til séra Friðriks sem fór þegar á fund [[Páll Einarsson|Páls Einarssonar]], sem þá var [[borgarstjóri Reykjavíkur]]. Fundi þeirra lauk með því að Valsmenn fengu úthlutað svæði eitt vestur á Melunum sem þeir ruddu og útbjuggu til knattspyrnuæfinga.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Séra Friðrik vann hörðum höndum að því að moka mold, raka saman möl og aka henni burt í hjólbörum með öðrum félagsmönnum og að lokinni vinnu lauk hann hverjum degi með guðsorði, söng og bæn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994582|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Við vígslu fyrsta Valsvallarins á [[Melarnir|Melunum]] haustið 1911 hélt séra Friðrik ræðu þar sem hann hvatti piltana til að halda áfram á þeirri braut sem þeir höfðu lagt út á og áminnti þá jafnframt um heiðarleika í leik og starfi og að friður, kærleikur, samheldni, fegurð og atorka ætti að ríkja í starfinu og aldrei ætti að þrífast neitt ósæmilegt og ljótt, sbr. m.a. eftirfarandi kafla úr ræðunni: <blockquote>„Þér ungu menn, sem standið nú í röðum reiðubúnir að ganga inn á hið nýja svæði til leiks, sýnið að þér getið leikið með kappi og fjöri og þó sem göfugir, ungir menn, sem fullkomlega hafið vald yfir yður. - Náið þessu valdi, hvað sem það kostar. Náið valdi yfir limum yðar; æfið augun að sjá fljótt, hvað gjöra skal, æfið fæturna, til þess að þeir gefi mátulegt spark eftir því, sem augað reiknar út, að með þurfi; æfið hendurnar til þess að fálma ekki út í bláinn, til þess að gjöra einmitt þær hreyfingar, sem við eiga; látið hendur og handleggi verða svo sjaldan sem unt er fyrir knettinum; æfið tungu yðar, svo að engin óþorfa orð heyrist. Leggið alla stund á að leggja fegurð inn í leik yðar, látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði. [...] Verið þar á svæðinu, sem yður ber að vera, hverjum samkvæmt skyldu sinni og varist blindan ákáfa og fum. Allur þjösnaskapur veri langt frá yður. Kærið yður ekki um að vinna með röngu eða ódrengilegu bragði. Þeir sterkari boli aldrei hinum yngri og linari frá réttum leik. Segið ávallt satt og venjið yður á að segja til, ef yður verður eitthvað á og játa það. Hælist aldrei yfir þeim, sem tapa, og gleðjist líka yfir velleiknu sparki hjá mótleiksmönnum yðar. Látið aldrei ófagurt pex eða þráttanir skemma leikinn. Verið fljótir að hlýða þeim, sem leik stjórna, einnig þó að þeir séu yngri. [...] Munið ávallt eftir því, að leikur vor er ekki aðeins stundargaman, heldur á hann að vera til þess að gjöra oss betri, göfugri, heiðarlegri og karlmannlegri með hverri æfing. Og samlíf vort á leiksviðinu og utan þess á að efla kristindóm vorn og vera guði til dýrðar.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref></blockquote> ==== Fyrstu árin ==== Í Valsblaðinu 1961 segir frá því að séra Friðrik hafi eitt sinn farið í heimsókn til Valsmanna þar sem þeir voru við æfingar á Melunum. Í fyrstu sýndist honum sem það sem ætti sér stað inn á vellinu svipaði til þess sem gerðist í portinu í K.F.U.M. en hann gekk þá til drengjanna og bað þá að sýna sér hvernig liðið raðaði sér upp á vellinum. Þeir gerðu það nákvæmlega og er séra Friðrik virti fyrir sér þessar tvær fylkingar (sókn og vörn) segist hann hafa séð fyrir sér hinar rómversku herfylkingar skipulegar og markvissar og samstundis skynjað leikinn og þá geysilegu þýðingu íþróttarinnar sem uppeldismeðals ef réttilega væri á haldið.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658421|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Valsmenn urðu þó skömmu síðar að hverfa af brott af þessum velli því loftskeytastöð var reist á blettinum. Ruddu Valsmenn sér þá nýjan völl norðar á Melunum en þeir þurftu einnig að yfirgefa hann skömmu seinna þegar járnbraut, sem lögð var vegna grjótflutninga til Reykjavíkurhafnar, sem þá var í smíðum, var lögð yfir hann. Enn fluttu Valsmenn völl sinn norðar á Melana en sá völlur var nokkru síðar tekinn af félaginu og gerður að allsherjar íþróttavelli fyrir Reykjavík, [[Melavöllurinn]]. Áður hafði verið íþróttavöllur norðar á Melunum, en girðingin í kringum hann skemmdist mjög af völdum óveðurs árið 1925 og var þá horfið á það ráð að flytja íþróttavöllinn þangað sem völlur Valsmanna var.<ref name=":5" /> Mikill áhuga var meðal Valsmanna á knattpyrnu strax frá upphafi og oftast mættu of margir á æfingar þrátt fyrir að félagsmenn væru ekki nema 28 talsins og var [[Loftur Guðmundsson]], fyrsti formaður félagsins, „einkar áhugasamur um viðgang þess“. Fjölmargir óskuðu eftir inngöngu í félagið en Valsmenn höfðu gert samþykkt um það að félagsmenn skyldu ekki vera fleiri en 28. Varð þetta til þess að annað knattspyrnufélag var stofnað innan vébanda K.F.U.M. sem fékk nafnið Hvatur en til stóð að þessi félög myndu heyja kappleiki sín á milli í stað þess að keppa við önnur knattspyrnufélög utan K.F.U.M. Félagið Hvatur sameinaðist þó Val fljótlega, þar sem menn töldu ráðlegra að sameina starfskrafta félaganna. Við lok fyrsta starfsárs félagsins gaf séra Friðrik út rit sem hann nefndi „Úti og inni“ og tileinkaði knattspyrnufélögunum í K.F.U.M. Val og Hvata „sem með siðprýði, áhuga og félagslyndi gjörðuð mér gleði og K.F.U.M. sóma á leikvellinum og annarsstaðar“.<ref name=":5" /> Fyrstu þrjú starfsár Vals háði félagið ekki opinbera keppni við önnur félög. Séra Friðrik stjórnaði æfingum þegar hann hafði tök á því og liðið háði mánaðarlega kappleiki við Hvat. Haustið 1914 léku Valsmenn sinn fyrsta opinbera keppnisleik við [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]. Valsmenn voru á þessum tíma bundnir af ákvörðun um að leika ekki við lið utan K.F.U.M. Séra Friðrik var á þessum tíma staddur erlendis og því ekki til taks til þess að veita leyfi, leituðu Valsmenn þá til séra Bjarna Jónssonar, sem tók vel í erindið og veitti leyfi til leiksins. Leiknum lauk með 3-2 sigri Fram, sem þótti nokkuð vel af sér vikið þar sem Framarar höfðu á þessum tíma yfir að ráða öflugu knattspyrnuliði. Árið 1915 tók Valur í fyrsta sinn þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu en auk þeirra kepptu [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] og [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] í mótinu. Ári síðar, á fimm ára afmæli Vals 1916, fékk Valur inngöngu í [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasamband Íslands]]. 1913 var [[Skátafélagið Væringjar|Væringjafélagið]] stofnað fyrir drengi í K.F.U.M. fram til 15 ára aldurs sem gengju þá í Val. Árið 1919 vann þessi hópur ungra Valsmanna svokallað Haustmót og var það fyrsti mótssigur félagsins. Á þessum árum voru knattspyrnumót í Reykjavík haldin af knattspyrnufélögunum sjálfum og höfðu félögin oft ærnar tekjur af mótshaldinu. Fyrstu árin stóð Valur ekki að slíku móti en breyting varð þar á árið 1917 þegar [[Egill Jacobsen]], kaupmaður gaf félaginu 30. júní verðlaunagripinn Íslandshornið, en til stóð að árlega yrði keppt um þann grip og Valur halda mótið. Framarar voru í upphafi afar mótfallnir nafngiftinni þar sem þeir töldu að nafnið á gripnum væri svo líkt Íslandsbikarnum, sem Fram hafði gefið út og haft tekjur af. Kváðu Framarar nafnið móðgun við sig af hálfu ÍSÍ sem höfðu í samstarfi við Egil ákveðið nafnið á gripnum. Í gerðarbókum Vals sagði m.a. svo um þetta mál: „Út af þessu höfðum vér [...], ákveðið að taka ekki þátt í Knattspyrnumóti Íslands hjá Fram á þessu ári, nema þeir gæfu tryggingu fyrir að þeir tækju þátt í Íslandshornsmótinu þar sem það væri svo mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur.“ Með bréfi til Vals skömmu síðar tilkynntu Framarar um þátttöku sína í mótinu en tóku þó fram að eigi mætti skilja svo að félagið væri nú ánægt með nafnið á horninu eða fyrri framkomu ÍSÍ.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658432|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Fram vann gripinn til eignar árið 1919 en þá gaf Egill félaginu 200 krónur fyrir nýjum verðlaunagrip. Fleiri urðu mótin á vegum Vals þó ekki á þessum árum þar sem meistaraflokkur félagsins hætti keppni um þetta leyti.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994577|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref> === 1920-1930: Óviss framtíð === Í kringum 1920 var félagið við það að leysast upp sökum þess hve fáir sóttu æfingar hjá meistaraflokki. Meistaraflokkur Vals var þá alveg hættur að taka þátt í knattspyrnumótum og enginn 3. flokkur var til í félaginu. Var m.a. um það rætt í félaginu að sameinast [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]] eða leysa félagið alveg upp. [[Axel Gunnarsson]], kaupmaður, var kjörinn formaður Vals og lagðist mjög gegn því. Á þessum tíma var ekkert fé til í sjóðum félagsins og lagði Axel því sjálfur til fé fyrir boltakaupum og öðru því sem félagið þarfnaðist. Var Axel lengi vel helsti fjárhagslegur bakhjarl félagsins og sat í stjórn þess í 10 ár samfleytt lengst af sem formaður.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994583|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Upp úr 1922 var mikil deyfð yfir starfi Væringjafélagsins<ref>{{cite book |title=Skátafélagið Væringjar 25 ára |date=1938 |publisher=Skátafélagið Væringjar |url=https://timarit.is/page/4804641 |access-date=23. júlí 2022 |page=33}}</ref> og gengu þá fjölmargir Væringjar í Val. Um þetta leyti upphófst mikil liðssöfnun og árið 1922 voru félagsmenn orðnir 350 talsins en þar af hafði Jón Sigurðsson, síðar borgarlæknir, safnað 100 manns. Tók meistaraflokkur félagsins í kjölfarið þátt í knattspyrnumótum að nýju árið 1923. Í Valsblaðinu 1961 eru Axel Gunnarsson og Jón Sigurðsson nefndir forystukempur endurreisnarinnar í Val sem átti sér stað á þessum tíma. Á 15 ára afmæli félagsins árið 1926 var ákveðið að gera merki fyrir félagið og var þar um að ræða mynd af skildi og á honum var mynd af val, vængjum þöndum, með knött í klónum. Efst í grunni merkisins var sól sem sendi geisla sína, rauða og bláa yfir félagsmerkið. Félagsmerki Vals var samþykkt á aðalfundi félagsins 1926. Hugmyndina að merkinu átti Ámundi Sigurðsson, en [[Tryggvi Magnússon]] listmálari teiknaði.<ref name=":2" /> Ákvæði um merki félagsins er að finna í 3. gr. samþykkta Knattspyrnufélagsins Vals. Þar segir svo um merki félagsins: „Merki félagsins er skjöldur, en grunnur hans sól, sem sendir frá sér rauða og bláa geisla og í miðjum fleti skjaldarins er fljúgandi valur með knött í klónum. Á knöttinn skal letra nafnið VALUR.“ Sama ár var einnig ákveðið að taka upp nýjan búning, en allt frá því að Valur eignaðist fyrst félagsbúning hafði hann verið hvít peysa með bláum langröndum, hvítar buxur og bláir sokkar. Þessum búningi þótti svipa um of til búnings KR og var þá tekin upp græn peysa og svartar buxur til bráðabirgða en sá búningur var notaður allt til ársins 1926.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658439|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Nú var ákveðið að búningur félagsins skyldi vera rauð peysa, hvítar buxur og bláir sokkar. Þetta hefur síðan verið búningur félagsins en ekki hefur verið föst regla í sokkalit, en þeir hafa þó yfirleitt verið rauðir eða hvítir. Árið 1928 komu til landsins [[Skotland|skoskir]] knattspyrnumenn frá Glasgow University Club á vegum allra félaganna í Reykjavík og léku m.a. við meistaraflokk Vals. Leiknum lauk með 6-1 sigri Skotanna en Skotarnir höfðu mikla yfirburði yfir íslensku liðin. Í skýrslu um heimsókn þessa í skjölum Vals kemur fram að heimsókn þessi hafi einkum verið hugsuð svo liðin gætu lært af Skotunum og séð „hvar við stæðum í íþróttinni“. Jón Sigurðsson, formaður Vals, þakkaði Skotunum kærlega fyrir frábæran leik og glæsilega kennslustund.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658445|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Sama ár léku Valsmenn við [[Færeyjar|færeyskt]] knattspyrnulið sem var statt hér á landi og lauk leiknum með 4-1 sigri Valsmanna. === 1930-1939: Fyrstu titlarnir. Handknattleikur ryður sér rúms === Valur vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]], nítján árum eftir að félagið var stofnað með markatölunni 16:2. Innan Vals þótti mikið liggja við að sigra þetta ár og héldu liðsmenn m.a. fund á [[Hótel Borg]] skömmu fyrir mótið þar sem Jón Sigurðsson og Aðalsteinn Hallsson hvöttu menn til dáða og báðu þá að „duga eða drepast“ eins og það er orðað í fundargerðinni. Tókust menn í hendur og strengdu þess heit að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að sigra og það gekk eftir. Langþráður draumur var orðinn að veruleika. Eitt fyrsta verk nýkrýndra Íslandsmeistara var að heimsækja séra Friðrik. Séra Friðrik sagði við nýbakaða meistarana að vissulega væri sigur góður en ekki mætti ofmetnast eða sýna dramblæti, en alla tíð gaf séra Friðrik Valsmönnum ýmis heilræði, m.a. um drengilegan leik og háttprýði. Frá þessum tíma hefur varðveist dagbók Agnars Breiðfjörð þar sem hann rekur æfingasókn veturinn 1930-31. Í dagbókinni getur hann þess að Valssöngurinn hafi oftast verið sunginn í lok æfinga, sbr. t.a.m. eftirfarandi færslu frá 18. janúar 1931: „Þessi sunnudagur rann upp með hörkufrosti og norðannæðingi, og var útlit fyrir fannkomu, þrátt fyrir þessa hryssingslegu framkomu náttúrunnar, mættu á þessa æfingu 10 áhugamenn. - Án efa hefur ekki áður verið leikin knattspyrna í slíku veðri sem þessu (í það minnsta ekki á Íslandi). Æfingin var á velli KR-inga og fór allvel fram. Valssöngurinn var sunginn.“ Ári síðar héldu Valsmenn í sína fyrstu utanlandsför. Kepptu Valsmenn við lið frá [[Færeyjar|Færeyjum]] og [[Danmörk|Danmörku]] alls sex leiki. Aðalfararstjóri var séra Friðrik Friðriksson og auk hans var í fararstjórninni Jón Sigurðsson formaður félagsins. Einar Björnsson segir m.a. svo frá ferðinni í 25 ára afmælisriti Vals: <blockquote>„Þetta var í fyrsta sinn, sem íslenzkt knattspyrnufélag réðist í það, á eigin ábyrgð að senda flokk knattspyrnumanna til meginlands Evrópu og í fyrsta skipti sem íslenzkir knattspyrnumenn tóku þar land. Lagt var af stað héðan 16. júní með e. s. Lýru og leiðin lá um Færeyjar, Noreg og Svíþjóð. Ferðin til Færeyja gekk eins og í sögu, en í Þórshöfn var dvalið í rúma 4 tíma og kappleikur háður við „Havnar Boltfélag“, og lauk með sigri Vals 3:0. Leikurinn var drengilegur og fjörugur og blaðaummæli ágæt. [...] Í Kaupmannahöfn og annarsstaðar í Danmörku voru Valsmenn gestir KFUM. Móttökur hinna dönsku félaga okkar voru með afbrigðum góðar, bæði í Kaupmannahöfn og annarsstaðar sem við fórum um. Var allt gert til þess að gjöra oss ferðina sem ánægjulegasta og gagnlegasta. [...] Fyrsta kappleik sinn í Danmörku léku Valur í Kaupmannahöfn 24. júlí við KFUM Boldklub og sigruðu Danir með 3:1. Rétt er að geta þess að þetta var í fyrsta sinn sem Valsmenn kepptu á grasvelli og munu þau viðbrigði, að koma á grasvöll af malarvelli, ekki hvað sízt hafa átt sinn drýgsta þátt í ósigrinum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658455|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> </blockquote> ==== Dýrkeyptur Íslandsmeistaratitill 1933 ==== Félagið varð næst Íslandsmeistari í knattspyrnu [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1933|1933]] og síðan óslitið fjögur ár í röð 1935-1938. Sigur Vals árið 1933 var dýru verði keyptur því í úrslitaleik Vals gegn KR 15. júní hlaut markvörður Vals, [[Jón Karel Kristbjörnsson]], svo slæma áverka að hann lést tveim dögum síðar 17. júní.<ref>{{Cite web|url=https://lemurinn.is/2013/05/04/valur-kr-upp-a-lif-og-dauda/|title=Valur-KR upp á líf og dauða|date=2013-05-04|website=Lemúrinn|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1358357/|title=Spark í spegli tímans|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-02-06|url-access=subscription}}</ref> Í Valsblaðinu 1961 sagði m.a. svo frá þessum afdrifaríka leik:<blockquote>„Þetta ár verður lengi minnisstætt, fyrir þá sök, að í úrslitaleik milli  Vals og KR skeði það að markmaður liðsins, Jón Karel Kristbjörnsson, slasaðist svo illa að hann lézt af þeim völdum 2 dögum síðar. Mun hann hafa rifnað innvortis og fengið lífhimnubólgu, sem leiddi hann  til dauða. Var mikill mannskaði að Jóni, sem var mjög efnilegur maður, góður markvörður og hafði verið meðal þeirra sem haldið höfðu hvað lengst hópinn og leikið í aðalliðinu undanfarin ár, og í yngri flokkunum. Þegar slysið vildi til stóðu leikar þannig, að jafntefli var 2:2, en er Jón féll á völlinn náði framherji KR knettinum og sendi hann í mannlaust markið. 3:2 fyrir KR. Varamarkvörðurinn, Hermann Hermannsson, er tekinn í markið. En við þetta áfall, að markvörðurinn verður að hætta, þjappast liðið svo saman, að sjaldan hefði betur til tekizt, og á næstu 40 mín. skorar Valur 4 mörk, og vann leikinn 6:3.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658463|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Valur sá um útför Jóns og reisti legstein á leiði Jóns í [[Hólavallagarður|Hólavallakirkjugarði]] en minnisvarðinn var afhjúpaður við athöfn sem fram fór 19. desember 1934. Á legsteininum er að finna stórt Valsmerki. Séra [[Bjarni Jónsson (vígslubiskup)|Bjarni Jónsson]] framkvæmdi athöfnina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Árlega, fyrir fyrsta leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu, leggja leikmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu karla blóm að leiði Jóns Karels.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478079|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref> ==== Nýr völlur við rætur Öskjuhlíðar ==== Þegar æfingavöllur Vals á Melunum var tekinn af félaginu 1926 undu félagsmenn því illa og unnu forystumenn félagsins ötullega að því að félaginu yrði bætt það tjón með nýju landi. Eftir langa mæðu fékk félagið loks úthutað svæði við rætur [[Öskjuhlíð|Öskjuhlíðar]] sem nefndist Haukaland en fram að því hafði félagið ekki átt sér neinn sérstakan leikvöll.<ref name=":5" /> Svæðið var stórgrýtt og illt yfirferðar en með samtakamætti ruddu menn svæðið og athafnasvæði knattspyrnumanna í Val jókst smám saman og haustið 1935 útbjuggu Valsmenn völl á svæðinu í sjálfboðavinnu og var það mikið og erfitt verk. Völlurinn var vígður á 25 ára afmælisári Vals árið 1936 en mikil áhersla var lögð á að klára að ryðja völlinn í tæka fyrir afmæli Vals. Á almennum fundi félagsins kom fram tillaga um að hver starfandi félagsmaður legði fram 5 krónur á mánuði, sem yrðu greiddar til atvinnulausra manna innan félagsins sem störfuðu að vallargerðinni og að félagssjóður myndi leggja jafnháa upphæð á móti. Var tillagan í kjölfarið samþykkt og kom til framkvæmda þó ekki liggi fyrir hve margir nutu þessara atvinnubótarvinnu. Völlurinn var vígður með skrúðgöngu frá húsi K.F.U.M. og voru þar samankomnir um 150 Valsmenn sem gengu þaðan inn Laugaveg og þaðan upp Barónsstíg að vellinum.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658475|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Þetta nýja svæði átti eftir að valda straumhvörfum hjá félaginu, ekki síst meðal yngstu knattspyrnumannanna, en um þessar mundir var farið að efna til keppni milli 3. og 4. flokks og var oftast keppt á Valssvæðinu að frumkvæði Vals. Átti það mikla unglingastarf sem kom í kjölfar hins nýja vallar eftir að bera ríkulegan ávöxt fyrir Val. ==== Upphaf handknattleiks í Val ==== Á vetraræfingum sem knattspyrnumenn í Val stunduðu á árunum eftir 1930 var ýmist æfð leikfimi eða knattleikni með tuskuknöttum. Þessar æfingar þóttu heldur einhæfar og gripu menn til þess ráðs að enda æfingar á handknattleik. Æfingar fóru ýmist fram í [[Austurbæjarskóli|Austurbæjarskóla]] eða ÍR húsinu og voru pústrar tíðir líkt og segir í Valsblaðinu 1961. Þótti sumum hasinn svo mikill að málið var tekið upp á stjórnarfundi Vals. Í fundargerði um þetta segir:<blockquote>„Nokkur ágreiningur hafði komið upp um það, hvort hafa skyldi handknattleiksæfingar á æfingakvöldum félagsins, þar sem allir þeir, er æfingar sæktu gætu ekki tekið þátt í þeim. Urðu um þetta nokkrar umræður. Mæltu tveir stjórnarmenn, fyrir sitt leyti, á móti handknattleiksæfingum. Formaður hélt því fram, að það yrði ekki vel séð af nokkrum félagsmönnum ef þær yrðu lagðar alveg niður. Kom þá fram hjá tvímenningunum tillaga um að handknattleiksæfingar yrðu einu sinni í viku og þá síðasta „kortérið“. Var það samþykkt.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658490|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Í fyrstu fóru menn eftir samþykkt stjórnar en ekki leið á löngu þar til allar æfingar enduðu með handknattleik. Leiknum óx stöðugt fiskur um hrygg innan félagsins og vildu menn nú reyna sig á öðrum liðum. Léku Valsmenn þá við nemendur í [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraskólanum]], [[Knattspyrnufélagið Haukar|Hauka]] og [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann]], sem á þessum tíma var nokkurs konar vagga handknattleiks á Íslandi, en þjálfari liðsins var Valdimar Sveinbjörnsson. Í upphafi voru leikir Vals og Menntaskólans ójafnir en fljótlega fór að draga saman með liðunum. Í Valsblaðinu 1961 segir m.a. frá aðstöðunni til hanknattleiksiðkunar á þessum árum. Segir þar m.a. frá leik Vals og Hauka sem fram fór á ísuðu gólfi í fimleikahúsinu við barnaskólann í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Salurinn hafði verið þveginn seint kvöldið fyrir leikinn í miklu frosti og þegar keppendur komu í salinn um morguninn, var mikill hluti hans með íslagi á gólfinu. Ekki kom til greina að fresta leiknum og því fór hann fram við þessar krefjandi aðstæður. Þar greinir einnig frá æfingaleik Vals við sjóliða af þýska herskipinu Metheor, sem fram fór í Austurbæjarbarnaskólanum, segir m.a. svo frá viðureigninni í Valsblaðinu: <blockquote>„Var Valsmönnum sagt, að á skipi þessu væru mjög góðir handknattleiksmenn, sem hefðu tekið þátt í mótum heima í Þýzkalandi og væru taldir þar góðir leikmenn. Yrði því um að ræða handknattleikssýningu og ekkert annað. Þjóðverjarnir vildu hafa vítateiginn strikaðan þvert yfir salinn og þegar knötturinn fór aftur fyrir það strik átti mark hann. Þeir notuðu líka niðurstungu, og léku oft á Valsmenn með því, því það kunnu þeir ekki. Aftur á móti mun salurinn hafa hamlað þeim nokkuð, enda vanari stærri sölum og leik úti. Þjóðverjar voru þá með beztu handknattleiksþjóðum í heimi. Það kom ekki lítið á óvart að leikurinn varð mjög jafn og mátti vart á milli sjá. Áhorfendur höfðu komið til að horfa á svo að svalir salsins voru þétt skipaðar. Upphófst nú mikill þjóðarmetnaður meðal áhorfenda og tóku þeir að æpa af miklum móð á Valsmenn, og segja má að Aðalsteinn Hallsson, hafi gengið berserksgang á áhorfendapöllunum, hvetjandi með öllum tiltækum orðum móðurmálsins. Leiknum lauk með aðeins eins marks mun eða 21:20 fyrir Þjóðverja. Var ekki laust við að handknattleikur nyti meira álits og viðurkenningar innan félagsins eftir þetta. Þetta var líka fyrsti leikur, sem íslenzkt lið leikur við erlenda handknattleiksmenn.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658493|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> </blockquote>Sá handknattleikur sem leikinn var á þessum fyrstu árum íþróttarinnar hér á landi var nokkuð frábrugðin þeim sem þekkist í dag. Salirnir í Austurbæjarskóla, MR og í ÍR-húsinu voru litlir og gólfflöturinn leyfði ekki útlínur. Var knötturinn því alltaf í leik nema þegar mark var skorað. Heimilt var að taka knöttinn „af batta“ með því að kasta honum í vegg, markteigurinn var aðeins 2 m út frá miðju markinu og markið sjálft ekki nema 1,70 m. Ekki mátti halda knettinum lengur en í tvær sekúndur og ekki mátti stinga niður. Knötturinn var tuskuknöttur sem menn gátu með naumindum haldið á í annarri hendi eða kastað. Almennt léku menn „maður á mann“ og fimm menn voru í hvoru liði.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658494|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> ==== Tengsl við KFUM rofna ==== Á þessum árum rofnuðu smám saman þau sterku tengsl sem í upphafi höfðu verið milli Vals og KFUM, en enn þann dag í dag eru Valsmenn minnugir uppruna félagsins og minnast með virðingu og hlýju tengsla sinna við KFUM og séra Friðrik Friðriksson. Á níræðisafmæli séra Friðriks árið 1958 tilkynnti Knattspyrnufélagið Valur að félagið myndi reisa brjóstmynd af séra Friðriki Friðrikssyni á Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1316224|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Brjóstmyndin var afhjúpuð á 93. afmælisdegi séra Friðriks þann 25. maí 1961 en séra Friðrik lést 9. mars sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2247303|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Á steinsúluna eru rituð þau fleygu orð: Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði, einkunnarorð sem eiga að vera leiðarljós og takmark allra Valsmanna í leik og starfi. [[Friðrikskapella]] að Hlíðarenda var vígð árið 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|titill=Biskup vígði Friðrikskapellu|höfundur=|útgefandi=Morgunblaðið| dags = 28. maí 1993| skoðað-dags = 20. janúar 2021|safnár=}}</ref> === 1939-1960: Flutningur að Hlíðarenda === Árið 1939 markar merk spor í sögu Vals með kaupum á jörðinni [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]] við Öskjuhlíð. Á gamlársdag 1914 gaf bæjarstjórn [[Reykjavík|Reykjavíkur]] úr erfðafestubréf fyrir 5,5 hekturum lands til [[Jón Kristjánsson|Jóns Kristjánssonar]], lagaprófessors, sem gaf jörðinni nafnið Hlíðarendi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/993637|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Jón lést langt fyrir aldur fram í [[Spænska veikin|spænsku veikinni]] sem gekk yfir landið [[1918]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4912342?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/J%C3%B3n%20Kristj%C3%A1nsson%20pr%C3%B3fessor|title=Árbók Háskóla Íslands - Árbók 1918-1919 (01.01.1919) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Skömmu fyrir andlát sitt seldi Jón landið Sveini Pálssyni en síðar sama ár lést Sveinn einnig úr spænsku veikinni. Árið 1919 flutti [[Guðjón Guðlaugsson]] Alþingismaður til Reykjavíkur og keypti Hlíðarenda af dánarbúi Sveins. Guðjón bjó að Hlíðarenda til æviloka, en hann lést 6. mars 1939.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=173|title=Guðjón Guðlaugsson|website=Alþingi|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Frú Jóney Guðmundsdóttir, ekkja Guðjóns Guðlaugssonar Alþingismanns, bauð félaginu landið til kaups vorið 1939 og úr varð að félagið undirritaði kaupsamning um landið 10. maí 1939. Það var ósk Jóneyjar að selja landið Knattspyrnufélaginu Val fremur en til „[...] kaupsýslumanna sem sóttust enn fremur eftir því að eignast Hlíðarenda“ en það var hennar trú að Valur myndi hlúa að staðnum, rækta hann og prýða frekar en eigandi er ræki þar bú. Kaupverðið var 30.000 kr. en þar af nam útborgun kr. 5.000. Jörðin var 5,09 ha. að stærð, að mestu ræktað tún. Landinu fylgdi íbúðarhús, stórt fjós og hlaða. Til þess að fjármagna kaupin gaf félagið út 50 króna skuldabréf en fjármögnun stóð svo tæpt að ekki tókst að greiða stimpilgjöldin fyrr en nokkru síðar.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1501141/|title=Hugsað til hundrað ára|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23|url-access=subscription}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658240?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 12. Tölublað (01.05.1959) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref> Í samtali við Frímann Helgason sem birtist í 30. tbl. Valsblaðsins árið 1972 lýsti Hólmgeir Jónsson kaupunum og skuldabréfaútgáfunni með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Mér er einna minnistæðast þegar Ólafur Sigurðsson skýrði frá því að hann ætlaði að leggja það til að Valur keypti Hlíðarenda. Ég var þá féhirðir í stjórninni og mér var kunnugt um að ekkert fé var til. Hann hafði ráð við því og lét að því liggja að við gæfum bara út 50 kr. skuldabréf. Nú, svo var þetta ákveðið, og farið að selja bréfin og gekk það allt vel, en heildarupphæðin var 5,000 krónur. Síðan varð ég fyrsti gjaldkeri Hlíðarendanefndar, og ég minnist ekki að hafa leyst inn nema tvö eða þrjú bréf. Síðan kom svo stríðið og verðgildi peninga rýrnaði, 50 krónur urðu lítils virði og munu fáir hafa krafizt greiðslu fyrir bréf sín.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659310?iabr=on#page/n41/mode/2up/search/S%C3%AD%C3%B0an%20kom%20svo%20str%C3%AD%C3%B0i%C3%B0%20og%20ver%C3%B0gildi%20peninganna%20r%C3%BDrna%C3%B0i,%2050%20kr%C3%B3nur%20ur%C3%B0u%20l%C3%ADtils%20vir%C3%B0i%20og%20munu%20f%C3%A1ir%20hafa%20krafizt%20grei%C3%B0slu%20fyrir%20br%C3%A9f%20s%C3%ADn|title=Valsblaðið - 30. Tölublað (11.05.1972) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Ólafur Sigurðsson, þáverandi formaður Vals og bróðir Jóns Sigurðssonar, átti mikinn þátt í kaupunum á landinu og skrifaði m.a. svo um kaupin í 3. tbl. Valsblaðsins árið 1941: <blockquote>„Þó að kaupin hafi verið gerð er takmarkinu ekki náð. Þau eru aðeins upphafið. Upphaf þess starfs sem á að tryggja félaginu fagran og fullkominn samastað, þar sem unnt verði að einbeita allri orku félagsins að hinum eiginlegu verkefnum þess, íþróttaiðkunum sakir fullkominna ytri skilyrða og efnahagslegs sjálfstæðis [...] Við verðum að gera til hans meiri kröfur en nokkurn tíma hafa verið gerðar hér á landi í þessum efnum, svo miklar að þær standist kröfur tímans um næstu 100 ár a.m.k.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658049?iabr=on#page/n4/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 3. Tölublað (01.04.1941) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Með kaupunum var langþráðu markmiði náð, Valur átti sitt eigið land í alfaraleið skammt frá gamla Valsvellinum og þar með lauk 28 ára hrakningasögu félagsins. Forystumenn félagsins höfðu háleitar hugsjónir um uppbyggingu að Hlíðarenda og horfðu til framtíðar, sáu fyrir sér draumsýnir um íþróttasvæði og íþróttamiðstöð en gerðu sér jafnframt grein fyrir því að langt yrði í land að draumur þeirra um framtíðarsvæði Vals rættist, en þeir höfðu tekið fyrsta skrefið. Ekki var til fé til framkvæmda á jörðinni fyrst um sinn og var landið því leigt út til Geirs í Hlíð til 5 ára til að létta undir með félaginu. Einum hektara var þó haldið eftir til að nýta undir æfingar en [[Reykjavíkurflugvöllur]] var farinn að þrengja mjög að æfingasvæðinu sem þá var í notkun. Miklar deilur áttu sér stað innan félagsins sem utan um kaupin og var áskorun m.a. send til bæjarstjórnar um að taka 1.000 kr. árlega af félaginu "er færi svo gáleysislega með fé sitt". Þessar óánægjuraddir þögnuðu árið 1944 þegar Hlíðarendanefnd skilaði 100.000 kr. hagnaði af bílahappdrætti og hlutaveltu. Arkitektarnemarnir [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] og [[Sigvaldi Thordarson]] voru fengnir til þess að skipuleggja Hlíðarenda til framtíðar árið 1943 og skiluðu þeir af sér uppdrátti dagsettan í apríl sama ár. Á uppdrættinum mátti sjá fullburða leikvang með grasi, áhorfendastúkum og hlaupabraut, stóran malarvöll, knattspyrnuvöll drengja, utanhúss handboltavöll á grasi, tennisvelli, íþróttahús, félagsheimili, búningaaðstöðu, íbúð umsjónarmanns og sundlaug. Ekkert varð úr þessum áformum og ári síðar gerðu þeir annan uppdrátt þar sem útihús á svæðinu, fjósi og hlöðu var breytt í félagsaðstöðu, fundarherbergi og búningsklefa. Nýr malarvöllur var vígður 1949 og 1953 var grasvöllur tekinn í notkun að Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://issuu.com/valur/docs/valsbla_i__2019_web|title=Valsblaðið 2019|last=22911024|website=Issuu|language=en|access-date=2021-01-26}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> ==== Fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik ==== Haustið 1939 fór stjórn [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasambands Íslands]] þess á leit við Val að standa fyrir Íslandsmóti í handknattleik. Beiðnin var samþykkt á stjórnarfundi hjá Val í byrjun desember sama ár og fór svo að Valur og Víkingur önnuðust mótshaldið. Val hafði skömmu áður áskotnast veglegur bikar af Vátryggingafélaginu Nye danske og í tilefni af þessu nýja móti gaf Valur bikarinn til keppni í meistaraflokki. Alls tóku sex lið þátt í [[Handknattleiksárið 1939-40|mótinu]]: Valur, [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]], [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR,]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] og [[Háskóli Íslands|Háskólinn]] en Valsmenn stóðu uppi sem sigurvegarar. Voru Valsmenn þar með orðnir fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik. Valsblaðið 1961 greinir frá undirbúningi Valsmanna fyrir leikinn gegn Háskólanum, sem þótti afar sterkur andstæðingur. Enginn sérstakur þjálfari stýrði Valsliðinu á þessum tíma og því brugðu menn á það ráð að koma saman á skrifstofu Sveins Zoega, sem þá starfaði hjá Sparisjóði Reykjavíkur, til þess að ræða málin fyrir mikilvægan leik gegn Háskólanum. Var þar samþykkt að hver og einn skyldi gagnrýna aðra liðsmenn og segja þeim hvað það væri sem þeir mættu bæta í sínum leik. Skyldu leikmenn jafnframt hlusta á gagnrýnina og máttu ekki svara fyrir sig. Valsmenn vörðu Íslandsmeistaratitilinn [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]] og [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]] og aftur [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]]. Valsmenn hafa ávallt átt velgengni að fagna í handknattleik þegar á heildina er litið þótt stundum hafi starfið dalað um tíma. ==== Skíðamenn Vals fá þak yfir höfuðið ==== Árið 1941 á 30 ára afmæli félagsins var tekin til notkunar skíðaskáli sem félagið leigði af ÍR. Mikill skíðaáhugi var hér á landi um og eftir 1930 og voru þá fjölmargir skíðaskálar byggðir. Fjölmargir félagsmenn Vals stunduðu skíðaíþróttina af kappi og börðust fyrir því að félagið eignaðist sinn eigin skíðaskála. Var málið mikið rætt innan félagsins en menn höfðu m.a. áhyggjur af því að Valsmenn færu að dreifast með öðrum félögum í skíðaferðir. Ýmsir möguleikar voru kannaðir en hagkvæmasta boðið kom frá ÍR um leigu á „Valgerðarstöðum“, litlu sumarhúsi, rétt við [[Kolviðarhóll|Kolviðarhól]] á [[Hellisheiði]]. Gerður var leigusamningur til fimm ára og hófust sjálboðaliðar þegar handa við að lagfæra og breyta húsinu. Var það von manna að þegar leigutíminn væri á enda yrði búið að reisa nýjan og vandaðan skála fyrir skíðadeildina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658498|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref> Fljótlega kom í ljós að skíðaskálinn væri of lítill. Hófst mikil fjársöfnun og eftir áramótin 1942-43 hafði nægt fé safnast til þess að unnt væri að hefjast handa við að teikna húsið. Andreas Bergmann teiknaði skálann sem var reistur innan um klettaborgir framar í [[Sleggjubeinsdalur|Sleggjubeinsdal]] og var samningur gerður við ÍR um landið. Þegar um vorið hófust framkvæmdir og var öll vinna, nema hellulögn á þaki, framkvæmd af Valsmönnum í sjálfboðavinnu. Vinna fór að mestu fram um helgar og gekk vel því húsið var vígt 11. desember 1943. ==== Íþróttahús að Hlíðarenda ==== Snemma á árinu 1953 var sú ákvörðun tekin, að hefjast handa um byggingu íþróttahúss að Hlíðarenda. Opinberir aðilar vildu ekki fallast á fyrirætlanir Vals um að hafa húsið stærra en 16x32 m auk gangs og búningsherbergja og varð það því raunin. Framkvæmdir hófust 1954 en [[Skarphéðinn Jóhannsson]] teiknaði húsið og hafði eftirlit með byggingu þess. Nokkrar tafir urðu á framkvæmdum þar sem styrkir bárust ekki sem skyldi. Var þá brugðið á það ráð að leigja [[Hitaveitu Reykjavíkur]] húsið sem geymsluhús, þar til félagið gæti hafist handa um innréttingu þess. Árið 1958 gátu framkvæmdir hafist að nýju þar félaginu hafði tekist að safna saman nokkru fé með lántökum, styrkjum, fyrirframgreiðslum upp í leigu o.s.frv. Straumhvörf urðu í starfi félagsins með tilkomu íþróttahúss að Hlíðarenda sem tekið var í notkun 1958 en húsið var fullgert 1960. Þetta íþróttahús var mikil lyftistöng fyrir Val, bæði fyrir íþróttaiðkun og allt félagsstarf. Um framkvæmdirnar að Hlíðarenda sagði m.a. svo í Valsblaðinu árið 1961 sem gefið var út í tilefni af 50 ára afmæli félagsins:<blockquote>„Þeir sem fylgst hafa með framkvæmdum á Hlíðarenda, frá því farið var að vinna að byggingum þar, munu sammála um að þar hafi gerzt kraftaverk. Það verður því ekki hjá því komizt, að geta þeirra sem þar hafa verið í fararbroddi, og tekið á sínar herðar forustustarfið. Margir hafa lagt þar hönd að, og unnið gott starf, en það er hér, eins og yfirleitt vill oftast verða, að meginþunginn hvílir á tiltölulega fáum. Allt frá byrjun, eða frá því að Hlíðarendakaupin voru gerð 1939 hafa aðeins 3 menn gegnt formennsku Hlíðarendanefndar. Fyrst Ólafur Sigurðsson til ársins 1948, en í nefndinni var hann til dauðadags. Var áhugi hans fyrir Hlíðarenda mjög mikill og lagði starfinu þar jafnan það lið, sem aðstaða hans og tími frekast leyfði. Við tók af honum Jóhannes Bergsteinsson, og hefur hann unnið staðnum af geysilegum dugnaði, bæði hvað snertir tillögur um fyrirkomulag og eins sem góður fagmaður að sjálfri vinnunni. Núverandi formaður Hlíðarendanefndar, er Úlfar Þórðarson, og hefur hann fórnað tíma og kröftum að fá dæmi munu um slíkt. Er það mikið lán fyrir Val, að hafa slíka forustumenn í nefnd, sem hafði jafn þýðingarmikil verkefni með höndum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658507|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref></blockquote>Árið 1971 var hafist handa við undirbúning að nýjum grasvelli í fullri stærð og bættum aðbúnaði áhorfenda. Valur varð fyrsta Reykjavíkurfélagið til þess að ná því marki að leika heimaleiki á eigin grasvelli en hann var vígður 1981.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659885|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1377779/|title=Vængjum þöndum í heila öld|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26|url-access=subscription}}</ref> Á 9. áratugnum héldu framkvæmdir áfram og árið 1987 var tekið í notkun annað íþróttahús ásamt vallarhúsi og félagsheimili.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1664000|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Íþróttahúsið sem byggt var árið 1987 vék síðar fyrir nýrri íþróttahöll sem vígð var árið 2007. Samhliða því tóku Valsmenn í notkun nýjan keppnisleikvang, yfirbyggða stúku og félags- og skrifstofuaðstöðu.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1162089/|title=&quot;Mannvirkin skapa grunn til framtíðar&quot;|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23|url-access=subscription}}</ref> Þann 3. október 2015 vígðu Valsmenn nýjan keppnisvöll þar sem undirlagið var úr gervigrasi og leikur félagið nú heimaleiki sína á gervigrasi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478070|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> ==== Konur í Val ==== Á fyrstu árum félagsins á meðan tengslin voru hvað mest við K.F.U.M. áttu eðli málsins samkvæmt einungis piltar aðild að Val. Á fyrstu starfsáratugum Vals var einnig lítið um að stúlkur stunduðu íþróttir, slíkt þótti jafnvel ekki kvenlegt. Helst var að stúlkur stunduðu [[Fimleikar|fimleika]] eða [[sund]], knattleikir þóttu ekki við þeirra hæfi. Tíðarandinn breyttist mjög á stríðsárunum. Í árskýrslu stjórnar Vals árið 1947 segir m.a. svo: „Helga Helgasyni falið að gera tilraunir að koma upp kvennadeild í handknattleik“ en ekki er þess getið hvernig tilraunin tókst.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658519|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref> Aftur á móti hófu stúlkur fljótlega upp frá þessu að æfa handknattleik með Val og að því kom að handknattleiksdeild kvenna var stofnuð hjá félaginu 1948. Um aðdraganda og stofnun kvennadeildarinnar í Val segir Helgi Helgason m.a. svo í 50 ára afmælisriti Valsblaðsins 1961: <blockquote>„Eftir að farið var að efna til reglulegra ferða í hinn nýbyggða skíðaskála félagsins - um hverja helgi -, varð þess ekki langt að bíða, að með í ferðir okkar fóru að koma nokkrar ungar stúlkur, sem þá gjarnan voru þarna, til að byrja með, í fylgd með feðrum sínum, „gömlum“ og góðum félögum Vals. Með tilkomu þessara ungu stúlkna, sem að vísu voru ekki margar fyrst í stað, mátti fljótlega greina það, að í skálanum myndaðist allt annar andi, en þar hafði ríkt á meðan þar var karlkynið eitt ráðandi. Menn urðu tillitssamari hverjir við aðra, hjálpsamari og glaðværin sönn og óþvinguð í nærveru hins kynsins. Já, „stemmningin“ varð öll önnur en verið hafði, á þessu ltila - en oft mannmarga - fjallaheimili okkar. [...] Í samtölum, sem ég átti við „Skála-stúlkurnar“, fóru þær ekki í neinar grafgötur með það, að allar, upp til hópa langaði þær til að geta orðið enn virkari þátttakendur í félagslífi Vals en þær raunverulega voru og um það voru þær einnig sammála, að handkanttleikur fyrir þær væri það, sem vantaði.“</blockquote>Skömmu síðar birtust auglýsingar í dagblöðum landsins þar sem stúlkur voru hvattar til að mæta á handknattleiksæfingar á miðvikudagskvöldum á Miðtúnsvelli. Vel var mætt á fyrstu æfinguna og um þær stúlkur sem sóttu fyrstu æfinguna ritaði Helgi Helgason m.a. svo: „Þessi nöfn munu verða skráð óafmáanlegu letri í annála félagsins, til að geta borið um það hverjar þær voru, sem fyrstar urðu til að brjóta þá leið, sem svo margar ungar stúlkur Vals hafa síðan farið, og eiga eftir að fara á ókomnum árum, sjálfum sér og félaginu til velfarnaðar.“ Æ síðan hafa kvennaflokkar í knattspyrnu og handknattleik staðið fyrir sínu, ekki aðeins á íþróttavöllunum, heldur einnig í hinu félagslega starfi og sú ákvörðun að veita konum aðgang að félaginu varð til þess að styrkja Val mikið félagslega. Það var ekki fyrr en eftir stofnun kvennadeilda sem hægt var að tala um Val sem alhliða íþrótta- og æskulýðsfélag. Það var fyrst árið 1962 sem þær hrepptu Íslandsmeistaratitilinn og um langan tíma var kvennalið Vals ósigrandi í handknattleik. [[Sigríður Sigurðardóttir|Sigríður Sigurðardóttir,]] handknattleikskona úr Val, var kjörin [[íþróttamaður ársins]] [[1964]], fyrst kvenna. Á 8. áratugnum náði kvennaknattspyrna að skjóta rótum hjá Val og félagið hampaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í kvennaknattspyrnu árið 1978. Á [[1981-1990|9. áratugnum]] átti Valur sigursælasta lið landsins í kvennaknattspyrnu. ==== Deildaskipting ==== Árið 1959 var gerð veigamikil skipulagsbreyting hjá félaginu er tekin var upp deildaskipting. Ákveðið var að skipta Val í þrjár deildir: Handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og skíðadeild og kjósa sérstakar stjórnir þessara deilda. Áttu deildirnar að starfa nokkuð sjálfstætt og taka ákvarðanir um eigin mál en aðalstjórn félagsins átti að fara með æðsta vald í félaginu milli aðalfunda. Nokkuð skiptar skoðanir voru innan félagsins um fyrirhugaða deildaskiptingu en í Valsblaðinu 1961 þar sem farið var yfir 50 ára sögu félagsins þótti fyrirkomulagið hafa gefist vel. Það hafi skapað fjölbreytni í starfið og gefið fleiri félögum tækifæri til að láta að sér kveða við félagsstörfin.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658541|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> Í kjölfarið voru kjörnar sérstakar stjórnir fyrir hverja deild en þær skyldu svo lúta stjórn aðalstjórn félagsins sem færi með æðsta vald í málefnum Knattspyrnufélagsins Vals. === 1960-1980: Körfubolti í Val. Badmintondeild. === ==== Stofnun körfuknattleiksdeildar ==== Stofnun körfuknattleiksdeildar Vals má rekja aftur til 25. desember 1951 þegar níu drengir, allir fyrrum nemendur úr [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] að einum frátöldum, stofnuðu körfuboltalið sem þeir gáfu nafnið „Gosi“. Um tilgang félagsins sagði m.a. svo í tíu ára afmælisriti þess:<blockquote>„Þá fýsti að halda hópinn, er skólaveru lyki, og í því skyni stofnuðu þeir félagið. Háleitara var markmiðið ekki í fyrstu, enda vart við því að búast, að svo alvörulitlir piltar, sem völdu félagi sínu þetta skrítna heiti, væru upptendraðir hugsjónaeldmóði eða ætluðu að betrumbæta æskuna í heild með því að útbreiða þennan undarlega knattleik.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659162?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/Gosi|title=Valsblaðið - 29. Tölublað (24.12.1970) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-20}}</ref> </blockquote>Gosi var eitt stofnliða efstu deildar í körfuknattleik þrátt fyrir að félagið hafi ekki fengið formlega aðild að Íþróttabandalagi Reykjavíkur fyrst um sinn. Félagið keppti engu að síður sem gestalið á fyrsta Íslandsmótinu í körfuknattleik árið 1952. Guðmundur Árnason var einn af stofnendum Gosa en hann telur að Gosi sé fyrsta íþróttafélagið hér á landi sem hefur eingöngu verið stofnað í þeim tilgangi að leika körfuknattleik. Liðsmenn Gosa pöntuðu búninga og körfuknattleiksskó frá Bandaríkjunum og fengu starfsmenn frá bandaríska sendiráðinu til þess að kenna þeim körfubolta. Guðmundur Georgsson var formaður félagsins flestöll fyrstu árin. Þrátt fyrir að félagið hafi í upphafi verið stofnað af drengjum úr MR bauðst almennum iðkendum fljótlega að ganga til liðs við félagið en einn þeirra var Ólafur Thorlacius, sem síðar varð spilandi þjálfari, bæði hjá K.F.R. og síðar hjá Val. 22. desember 1957 breytti Gosi nafni sínu í K.F.R., eða Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur. Ólafur Thorlacius minntist þess að stofendur félagsins hafi ekki talið Gosanafnið nægilega virðulegt auk þess sem erfitt hafi verið að afla fjár af þeim sökum. Undir nafni K.F.R. var leikið til ársins 1970. Samhliða nafnabreytingunni var tilkynnt um ráðningu [[Eðvald Hinriksson|Eðvalds Hinrikssonar]] (Mikson) sem aðalþjálfara félagsins, en hann var einn af frumkvöðlum körfuknattleiks á Íslandi. Undir það síðasta gekk örðulega að halda úti starfi yngri flokka hjá K.F.R. þar sem félagið átti í erfiðleikum með æfingaaðstöðu auk þess sem félagið átti ekki félagsaðstöðu. 3. október 1970 rann K.F.R. saman við Knattspyrnufélagið Val og hóf að keppa í körfuknattleik undir merkjum félagsins. Á stofnfundinum var kjörin stjórn sem var svo skipuð: [[Sigurður Már Helgason]] formaður, Rafn Haraldsson varaformaður, Auðunn Ágústsson bréfritari og Örn Harðarson ritari.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://www.scribd.com/document/489157535/Valsbla%C3%B0i%C3%B0-2020-WEB-pdf|title=Valsblaðið 2020 WEB.pdf|website=Scribd|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref> Skömmu eftir stofnfundinn sendi aðalstjórn Vals frá sér fréttatilkynningu þar sem m.a. segir: <blockquote>„Að undanförnu hafa farið fram umræður milli Knattspyrnufélagsins Vals og stjórnar Körfuknattleiksfélags Reykjavíkur, um þá ósk K.F.R. að gerast deild í Val. Mál þetta var ítarlega rætt bæði innan stjórnar Vals, í fulltrúaráðinu og síðan lagt fyrir auka-aðalfund, þar sem það var endanlega samþykkt. Hinn 3. október 1970 var svo stofnfundur körfuknattleiksdeildar Vals haldinn að félagsheimilinu að Hlíðarenda. Þar gerði formaður Vals, Þórður Þorkelsson glögga grein fyrir málinu og gangi þess. Auk Þórðar tóku til máls Sigurður Helgason og Guðmundur Georgsson frá K.F.R. og lýstu ánægju sinni yfir þessum málavöxtum. Ýmsir fleiri töluðu þarna og töldu ræðumenn allir, að vel hefði tekist til í sambandi við mál þetta þar sem fyrr eða síðar myndi þessi íþróttagrein verða tekin á stefnuskrá Vals, hefði því verið mjög misráðið ef lausn máls þessa hefði orðið með öðrum hætti en raun varð á.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1415184|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið ræddi árið 1970 við Sigurð Má Helgason fyrsta formann körfuknattleiksdeildar Vals en þar skýrði hann m.a. svo frá stofnun deildarinnar í Val: <blockquote>„Ýmsar ástæður lágu til þess að við fórum að leita fyrir okkur hjá Val, hvort þar væri hljómgrunnur fyrir því að við kæmum sem félagar og þá deild í Val. Var fyrir ári síðan byrjað að leita hófanna um þetta. Útlitið hjá okkur var ekki sem best. Við höfðum hvergi félagssvæði, til stóð að rífa Hálogaland, en þar höfðum við þó svolítinn geymslukassa fyrir knetti, en það hús var okkar aðalvígi. Það var úr vöndu að ráða, átti að gefast upp, eða að leita að nýjum grunni til að starfa á. Það var almenn skoðun okkar að halda saman áfram, og leita að nýjum leiðum, og þá kom þessi hugmynd upp. Þetta var ekki sárasaklaust, en þetta var stórt félag með mikla félagslega aðstöðu sem okkur hefur alltaf vantað, þó þetta hafi einhvern veginn bjargast. Ég taldi hins vegar að við legðum það mikið með okkur til Vals að við stæðum á svipuðu stigi og Valur, sem sagt, við legðum til fólk, en þeir aðstöðuna. Fyrir okkur vakti að þetta gæti orðið til eflingar íþróttinni, og að við gætum haldið áfram að vera félagar, þó nafnið væri annað. Stofnfundurinn var svo haldinn í Félagsheimili Vals 3. okt. eins og fyrr var getið, og þar sá körfuknattleiksdeild Vals dagsins ljós, en við kvöddum okkar kæra KFR þann sama dag og geymum að sjálfsögðu margar góðar minningar frá því félagi. [...] Við munum gera okkar besta, og takist okkur að nýta aðstöðuna hjá Val vona ég að „Ljóti andarunginn“ geti orðið að fallegum fugli er fram líða stundir.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659165|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið 2020 hafði samband við Sigurð Má Helgason í tilefni af 50 ára afmæli körfuknattleiksdeildar Vals. Þar lýsti hann upphafsárunum í Val m.a. með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Við vorum afar sjálfstæð eining hjá félaginu fyrstu árin og lítil sem engin tengsl voru á milli deilda á þeim tíma en ég sat fundi í aðalstjórn. Rekstur körfuknattleiksdeildarinnar var alveg sjálfstæður, við sáum um ráðningu þjálfara yngri flokka, fjáröflun og allt utanumhald. Við vorum með hugsjónafólk í þjálfun sem vann hljóðlaust. Mikil sjálfboðavinna var hjá þjálfurum á þessum árum sem keyrðu af hugsjón um allt land í leiki en foreldrastarf þekktist ekki. Einnig vorum við fyrsta deildin til að flytja inn erlenda körfuboltaþjálfara sem var mikil lyftistöng og hafði góð áhrif á útbreiðslu körfuknattleiks á Íslandi.“<ref name=":3" /> </blockquote> Á [[1961-1970|7. áratugnum]] var stofnuð [[Badminton|badmintondeild]] hjá Val en deildin náði aldrei að eflast verulega. Einnig átti skíðaíþróttin erfitt uppdráttar hjá félaginu, fyrst og fremst vegna þess að önnur íþróttafélög buðu upp á betri aðstöðu, en félagið átti þó stóran skíðaskála sem reistur var 1943 í Sleggjubeinsdal og var mikið notaður í félagsstarfinu. ==== Sprengja í iðkun ==== Gífurleg breyting varð á öllu íþróttalífi Íslendinga á áttunda áratugnum og segja má að íþróttavakning hafi átt sér stað. Valur fór ekki varhluta af þessari íþróttavakningu. Mjög mikil sókn var á öllum vígstöðvum hjá félaginu, enda vel í stakk búið til þess að taka á móti fjölda fólks og búa unglingum æskilega aðstöðu til æfinga og leikja. Allt frá stofnun félagsins árið 1911 hafði Valur verið stórt nafn í íslenskum íþróttaheimi en sennilega hefur stjarna félagsins aldrei risið eins hátt og á [[1971-1980|áttunda átatugnum]]. Valur varð þá að stórveldi í nær öllum íþróttagreinum sem stundaðar voru innan félagsins, bæði í meistaraflokkum og yngri flokkum. Ungilngastarfið hjá félaginu tók stökk fram á við og öll skipulagning félagsstarfsins þótti til mikillar fyrirmyndar. Barna- og unglingastarf hjá Val hefur í gegnum tíðina verið mjög öflugt og hefur þetta öfluga starf orðið til þess að Valur hefur lengst af tvímælalaust verið eitt sterkasta íþróttafélag á Íslandi og markið hefur ávallt verið sett hátt. Af félagsins hálfu hefur jafnan verið lögð áhersla á að fá hæft fólk til þess að leiðbeina hinum ungu og er ekki síður mikilvægt að búa börnum og unglingum góða aðstöðu. Árangur unglingaliða félagsins sýnir hversu starfið hefur verið öflugt en ótaldir eru þeir Íslandsmeistaratitlar og aðrir titlar sem ungt Valsfólk af báðum kynjum hefur fært félagi sínu á undanförnum áratugum og það sem er einkar ánægjulegt fyrir félagið er að flest það fólk sem skarað hefur fram úr í íþróttum hjá Val hefur alist upp hjá félaginu og hefur það verið einkennandi fyrir starfið. Segja má að skipulag unglingastarfsins hafi í stórum dráttum haldist hið sama í áratugi. Aldursflokkaskipting hefur þó verið mismunandi. Lengi vel höfðu þeir yngstu fá verkefni við sitt hæfi, aðeins var keppt í 2. og 3. flokki, síðar bættust 4. -6. flokkur við og á síðustu árum 7. flokkur hjá piltum og 6. flokkur hjá stúlkum. Þegar árið 1938 var stofnað til unglingaleiðtogaembættis innan aðalstjórnar félagsins sem sýnir hversu félagið hefur snemma látið sig unglingastarfið sérstaklega varða enda var félagið upphaflega stofnað sem unglingafélag í tengslum við æskulýðsstarf KFUM. Síðar tóku við unglinganefndir sem önnuðust skipulag unglingamálanna en mesta breytingin varða árið 1959 er deildarskiptingin var tekin upp og hverri deild fyrir sig var valin ákveðin stjórn. === 1980-1991: Bygging nýs íþróttahúss. Valur vængjum þöndum. Sumarbúðir í borg. Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross. === ==== Uppbygging að Hlíðarenda ==== Jón G. Zoega, sem var formaður knattspyrnudeildar Vals þegar framkvæmdir við nýtt íþróttahús hófust, lýsti aðdraganda að byggingu þess í Valsblaðinu 1991 svo: <blockquote>„Það var stjórn knattspyrnudeildar Vals árið 1980 átti hugmyndina að því að byggja nýtt íþróttahús. Við vorum í verulegum vandræðum með vetraræfingar knattspyrnumanna innanhúss því þeir voru látnir sitja á hakanum af skiljanlegum ástæðum við nýtingu eina íþróttahúss félagsins. Handboltinn og körfuboltinn eru inniíþróttir og þess vegna áttu þessar greinar flesta tíma í húsinu. Engin áform voru uppi hjá aðalstjórn félagsins og ekkert í gangi sem benti til þess að íþróttahús yrði reist á næstu árum. Við í stjórn knattspyrnudeildar fórum þá að velta fyrir okkur möguleikum á því að koma okkur upp aðstöðu fyrir knattspyrnumenn á þann hátt að þeir gætu sparkað innanhúss þótt ekki væri um glæsilegt íþróttahús að ræða. Fyrst beindust sjónir manna að flugskýlunum sem voru í næsta nágrenni við Hlíðarenda. Eftir frumkönnun kom í ljós að við fengum ekki inni í neinu flugskýli. Þá beindust augu manna að því að kaupa stóran bragga af varnarliðinu og reisa hann á Hlíðarenda. Á sama tíma var ljóst að sýningarskáli, sem hafði verið nokkur ár við Laugardalshöllinni og var í eigu Kaupstefnunnar hf., var til sölu. Við ákváðum að ganga til samstarfs við Kaupstefnuna um kaup á skemmunni sem var óeinangruð og súlulaus. Knattspyrnudeildin keypti skemmuna fyrir sinn eigin reikning - lét rífa hana í Laugardalnum og flytja hana að Hlíðarenda. Í stjórn knattspyrnudeildar á þessum tíma var Þorvaldur Mawby, sem var framkvæmdastjóri eins stærsta byggingafélags landsins, Byggung hf., og hafði hann gríðarlega þekkingu á byggingamálum og góð sambönd sem nýttust knattspyrnudeildinni. [...] Knattspyrnudeildin réðst í það að grafa grunn, steypa sökkulinn og reisa skemmuna ofan á hann. [...] Knattspyrnudeildin seldi þriggja herbergja íbúð til þess að standa undir grunngreftrinum, sökklinum og veggjunum en átti fyrir skemmunni í sjóði sínum. Þegar þessu lauk tók aðalstjórn félagsins við af okkur og lauk byggingu íþróttahússins á nokkrum árum undir styrkri stjórn Péturs Sveinbjarnarsonar, þáverandi formanns Vals.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997821|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref></blockquote>Fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin 10. maí 1981 og húsið fullklárað og vígt árið 1987. Skíðaskáli skíðadeildar Vals var endurreistur á árunum 1980-1981 en Sigurður Guðmundsson stýrði þeim framkvæmdum. Þá var félagsheimilið og íbúðarhúsið að Hlíðarenda endurbyggt en ástand húsanna var orðið svo slæmt að þau voru varla hæf til notkunar. Aðalstjórn tók þá ákvörðun að endurbyggja húsin en til skoðunar kom að rífa þau. Árið 1983 lék Valur fyrstu opinberu heimaleikina í knattspyrnu að Hlíðarenda. Valur varð þar með fyrsta reykvíska félagið til þess að leika deildarleik í efstu deild á eigin félagssvæði en á níunda áratugnum var Valur fyrsta liðið í Reykjavík til þess að leika alla sína heimaleiki á eigin heimavelli. Árið 1988 var tréstúka byggð við knattspyrnuvöll félagsins en hún fauk í miklu óveðri sem geysaði í febrúar 1991. Stúkan var endurreist hinum megin vallarsins fyrir keppnistímabilið 1991. Árið 1988 gekk félagið einnig til samninga við Reykjavíkurborg vegna lagningar nýs Bústaðavegar. Félagið lét af hendi u.þ.b. hálfan hektara úr erfðafestulandi sínu gegn afhendingu á flugvallarveginum gamla. Hafði félagið í kjölfarið til umráða samfelldu svæði í vesturátt og að loknum samningum við Reykjavíkurborg var landsvæði Vals 85.500 fermetrar. ==== Valur vængjum þöndum. 70 ára afmælisrit Vals ==== Árið 1981 í tilefni 70 ára afmælis Knattspyrnufélagsins Vals gaf félagið út veglegt afmælisrit, Valur vængjum þöndum. Höfundar ritsins voru Jón Birgir Pétursson og Steinar J. Lúðvíksson en ritstjóri Ólafur Gústafsson. Ritið fjallar ítarlega um sögu félagsins allt frá stofnun fram til ársins 1981 en ritið er alls 250 blaðsíður. ==== Sumarbúðir í borg ==== Vorið 1988 bauð Knattspyrnufélagið Valur í fyrsta sinn upp á íþróttanámskeið fyrir börn undir nafninu "Sumarbúðir í borg". Sumarbúðir í borg eru enn starfræktar fyrir börn á aldrinum 6-11 ára. Lögð er áhersla á fjölbreytta íþróttaiðkun þar sem unnið er með skyn- og hreyfiþroska barna í gegnum fjölbreytta leiki en helsta markmið námskeiðsins er að veita börnunum fjölbreytt íþróttauppeldi og byggja upp hjá þeim heilbrigðar og hollar lífsvenjur í öruggu, jákvæðu og skemmtilegu umhverfi. ==== Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross ==== Í mars 1984 gerði knattspyrnudeild Vals samning við Ian Ross, Skota sem áður hafði m.a. leikið með Aston Villa og Liverpool en hafði einnig mikla reynslu sem þjálfari, þess efnis að Ross myndi taka við þjálfun meistaraflokks karla í knattspyrnu. Ross var fljótur að sanna sig sem þjálfari en liðið hafnaði í öðru sæti á hans fyrsta tímabili. Ross stýrði liðinu til sigurs á Íslandsmótinu í knattspyrnu ári síðar og endurtók leikinn árið 1987. === 1991-2001. Fjárhagsörðugleikar. Friðrikskapella reist. Fall í fyrsta sinn. Frábær árangur í handknattleik karla. === ==== Friðrikskapella ==== Á afmælisdag séra Friðriks 25. maí 1990 var fyrsta skóflustungan tekin að kapellu séra Friðriks, svonefndri [[Friðrikskapella|Friðrikskapellu]]. Fyrstu skólfustunguna að Friðrikskapellu tók [[Davíð Oddsson]], í borgarstjóratíð sinni. Hr. [[Ólafur Skúlason]], þáverandi [[Biskup Íslands|biskup Íslands]], vígði Friðrikskapellu 25. maí 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu Friðriks Friðrikssonar. Kapellan tekur 150 manns í sæti en kostnaður við hana nam 21,3 milljónum króna að frátöldum efnisgjöfum og sjálfboðavinnu. Framkvæmdirnar voru fjármagnaðar með föstum framlögum 80 styrktarmanna og framlögum fyrirtækja og styrkja frá Reykjavíkurborg, ríkissjóði Íslands og jöfnunarsjóði kirkna. Friðrikskapella var reist af samtökum um byggingu Friðrikskapellu sem stofnuð voru árið 1989. Stofnendur samtakanna voru vinir séra Friðriks og félagsmenn í samtökum sem séra Friðrik stofnaði: KFUM og KFUK, knattspyrnufélaginu Val, karlakórnum Fóstbræðrum og skátahreyfingunni (skátafélagið Væringjar). Formaður samtaka um byggingu Friðrikskapellu var [[Gylfi Þ. Gíslason]] og formaður framkvæmdanefndar Pétur Sveinbjarnarson. Arkitekt kapellunnar er Nikulás Úlfar Másson.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|title=Biskup vígði Friðrikskapellu|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> == Rígar == === Rígurinn við KR === Valur á í langvinnum ríg við Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Liðin eru bæði gamalgróin lið frá Reykjavík og ekki langt á milli heimavalla liðanna. Bæði lið eru auk þess sigursæl sögulega séð og byggir rígurinn því á velgengni þeirra beggja. KR hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla 27 sinnum og Valur 23 sinnum og í meistaraflokki kvenna hefur Valur unnið Íslandsmeistaratitilinn 14 sinnum og KR 6 sinnum. Rígurinn nær ekki bara til knattspyrnu í efstu deild karla heldur einnig til körfubolta hjá báðum kynjum. == Knattspyrna == ===Karlar=== ====Á Íslandi==== Karlalið Vals hefur sigrað efstu deild [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótsins]] 23 sinnum og unnið [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] 11 sinnum, aðeins nágrannaliðið [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] hefur borið oftar sigur úr býtum en Valur. Valur á einnig met yfir lengsta veru í efstu deild íslandsmótsins, en félagið var sleitulaust í efstu deild frá 1915-<nowiki/>[[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|1999]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/frettir/1999/09/18/valur_fallinn_i_fyrsta_sinn/|title=Valur fallinn í fyrsta sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> og nær því þeim merka áfanga, eitt íslenskra liða, að hafa verið í efstu deild í 75 ár. Önnur stórlið sem hafa afrekað þetta eru [[Mílanó]] liðin [[AC Milan|AC]] og [[F.C. Internazionale Milano|Inter]], [[Juventus FC|Juventus]], [[FC Barcelona|Barcelona]] og [[Real Madrid]], svo fátt eitt sé nefnt. Í gegnum tíðina hefur félagið alið af sér fjöldann allan af atvinnu og landsliðsmönnum í knattspyrnu, þar með talinn fyrsta atvinnumann Íslendinga í knattspyrnu [[Albert Guðmundsson]] auk þess sem margir bestu knattspyrnumenn Íslands hafa leikið með félaginu. Þannig hafa t.a.m. [[Hermann Gunnarsson]], [[Ingi Björn Albertsson]], [[Atli Eðvaldsson]], [[Sigurður Dagsson]], [[Arnór Guðjohnssen]], [[Eiður Smári Guðjohnsen]], [[Guðni Bergsson]], [[Arnór Smárason]], [[Aron Jóhannsson]], [[Gylfi Þór Sigurðsson]], [[Hannes Þór Halldórsson]], [[Hólmar Örn Eyjólfsson]], [[Birkir Már Sævarsson]], [[Bjarni Ólafur Eiríksson]] og [[Sigurbjörn Hreiðarsson]] allir leikið fyrir Val. Núverandi þjálfari liðsins er [[Srdjan Tufegdzic]]<ref>{{vefheimild |höfundur=Aron Guðmundsson |titill=Túfa stýrir Val á næsta tíma­bili - Vísir |url=https://www.visir.is/g/20242641455d/tufa-styrir-val-a-naesta-tima-bili |ritverk=visir.is |dags=28. október 2024 |tungumál=is}}</ref> og honum til aðstoðar er [[Haukur Páll Sigurðsson]]. ==== Í Evrópukeppnum ==== Karlalið Vals í knattspyrnu keppti sína fyrstu Evrópuleiki í undankeppni Evrópukeppni Bikarhafa tímabilið 1966-1967, þar mættu þeir [[Standard Liège|Standard Liége]] frá [[Belgía|Belgíu]], eftir jafntefli í heimaleiknum tapaði Valur stórt á útivelli og samanlagt 9-2.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658812?iabr=on#page/n11/mode/2up/search/Valur%20Standard%20Liege|title=Valsblaðið - 25. Tölublað (24.12.1966) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Tveimur árum síðar drógust Valsarar gegn [[Benfica]] frá [[Portúgal]], heimaleikur Vals fór fram á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvellinum]]. Áhorfendamet var slegið þegar 18.243 greiddu sig inn á völlinn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1396908?iabr=on#page/n25/mode/2up/search/Valur%20Benfica|title=Morgunblaðið - 204. tölublað (19.09.1968) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Flestum á óvart gerðu liðin markalaust jafntefli í leiknum, En Benfica hafði í maí, sama ár, leikið til úrslita í Evrópukeppni félagsliða gegn [[Manchester United]].<ref>{{Cite web|url=https://www.uefa.com/uefachampionsleague/match/62445--valur-vs-benfica/|title=Valur-Benfica 1968 History {{!}} UEFA Champions League|last=UEFA.com|website=UEFA.com|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite news|url=http://news.bbc.co.uk/onthisday/hi/dates/stories/may/29/newsid_4464000/4464446.stm|title=1968: Manchester Utd win European Cup|date=1968-05-29|access-date=2021-01-24|language=en-GB}}</ref> Í liði Benfica í leiknum gegn Val voru nokkrir portúgalskir landsliðsmenn, t.d. Simoes, Torres, Augustino og að ógleymdum svarta pardusinum, [[Eusébio]]. Tveimur árum fyrr höfðu þessir menn hreppt bronsverðlaun með [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|portúgalska landsliðinu]] á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966|HM í Englandi 1966]], fyrrnefndur Eusébio var markakóngur mótsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/13-01-2018/b-saga-heimsmeistaramotsins-b-hm-a-englandi-1966|title=Saga Heimsmeistaramótsins - HM á Englandi 1966|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> Alls hefur Valur tekið þátt í Evrópukeppnum 20 sinnum, með ágætum árangri. {| class="wikitable" style="text-align: left;" ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Úrslit |- | 1966–67 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] | Forkeppni |[[Standard Liège]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 1–8 | style="text-align:center;" |''2–9'' |- | rowspan="2" | 1967–68 | rowspan="2" |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] | Fyrsta umferð |[[Jeunesse Esch]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 3–3 | style="text-align:center;" |''4–4''[[Away goals rule|(ú)]] |- | Önnur umferð |[[Vasas SC|Vasas]] | style="text-align:center;" | 0–6 | style="text-align:center;" | 1–5 | style="text-align:center;" |''1–11'' |- | 1968–69 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] | Fyrsta umferð |[[S.L. Benfica|Benfica]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–8 | style="text-align:center;" |''1–8'' |- | 1974–75 |[[UEFA bikarinn]] | Fyrsta umferð |[[Portadown F.C.|Portadown]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1975–76 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Glasgow Celtic]] | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" | 0–7 | style="text-align:center;" |''0–9'' |- | 1977–78 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Glentoran F.C.|Glentoran]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1978–79 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[1. FC Magdeburg]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" |''1–5'' |- | 1979–80 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð | [[Hamburger SV|Hamburg]] | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''1–5'' |- | 1981–82 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Aston Villa F.C.|Aston Villa]] | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" | 0–5 | style="text-align:center;" |''0–7'' |- | 1985–86 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[FC Nantes|Nantes]] | style="text-align:center;" | 2–1 | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" |''2–4'' |- | 1986–87 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Juventus F.C.|Juventus]] | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" | 0–7 | style="text-align:center;" |''0–11'' |- | 1987–88 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[Wismut Aue]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" |''1–1''[[Away goals rule|(ú)]] |- | 1988–89 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[AS Monaco FC|Monaco]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1989–90 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Berliner FC Dynamo|Dynamo Berlin]] | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''2–4'' |- | 1991–92 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[FC Sion|Sion]] | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1992–93 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Boavista F.C.|Boavista]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" |''0–3'' |- | rowspan="2" | 1993–94 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] | Forkeppni |[[MYPA|MyPa]] | style="text-align:center;" | 3–1 | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" |''4–1'' |- |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Aberdeen F.C.|Aberdeen]] | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" |''0–7'' |- | 2006–07 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[Brøndby IF]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–3 | style="text-align:center;" |''1–3'' |- | 2008–09 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[FC BATE Borisov|BATE Borisov]] | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''0–3'' |- | 2016–17 | Evrópudeildin |Fyrsta umferð |[[Brøndby IF]] | style="text-align:center;" | 1–4 | style="text-align:center;" | 0–6 | style="text-align:center;" |''1–10'' |- | rowspan="2" | 2017–18 | rowspan="2" | Evrópudeildin |Fyrsta umferð |[[FK Ventspils|Ventspils]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" |''1–0'' |- | Önnur umferð |[[NK Domžale|Domžale]] | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" | 2–3 | style="text-align:center;" |''3–5'' |- | rowspan="3" | 2018–19 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[Rosenborg]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 1−3 | style="text-align:center;" |''2–3'' |- | rowspan="2" | Evrópudeildin | Önnur umferð |[[FC Santa Coloma]] | style="text-align:center;" | 3–0 | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" |'''3–1''' |- | Þriðja umferð |[[FC Sheriff Tiraspol|Sheriff Tiraspol]] | style="text-align:center;" | 2–1 | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" |'''2–2 (ú)''' |- | rowspan="2" | 2019–20 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[NK Maribor|Maribor]] | style="text-align:center;" | 0−3 | style="text-align:center;" | 0−2 | style="text-align:center;" |'''0−5''' |- |[[Evrópudeildin]] | Önnur umferð |[[PFC Ludogorets Razgrad]] | style="text-align:center;" | 1−1 | style="text-align:center;" | 0−4 | style="text-align:center;" |'''1−5''' |} [[Mynd:Benfica pendant in the Valur display cabinet (14504343571).jpg|thumb|Minjagripur frá leiknum við Benfica 1968.]] <br /> ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu ==== <small>Miðað við 20. mars 2025.</small> {{Football squad |no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Ögmundur Kristinsson]] |no2=2|nat2=ISL|pos2=DF|name2=[[Þórður Sveinn Einarsson]] |no3=4|nat3=NOR|pos3=DF|name3=[[Marius Lundemo]] |no4=7|nat4=USA|pos4=FW|name4=[[Aron Jóhannsson]] |no5=8|nat5=ISL|pos5=FW|name5=[[Jónatan Ingi Jónsson]] |no6=9|nat6=DNK|pos6=FW|name6=[[Patrick Pedersen]] |no7=10|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Kristinn Freyr Sigurðsson]] |no8=11|nat8=ISL|pos8=MF|name8=[[Sigurður Egill Lárusson]] |no9=12|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Tryggvi Hrafn Haraldsson]] |no10=14|nat10=ISL|pos10=MF|name10=[[Tómas Bent Magnússon]] |no11=15|nat11=ISL|pos11=DF|name11=[[Hólmar Örn Eyjólfsson]] |no12=16|nat12=ISL|pos12=DF|name12=[[Gísli Laxdal Unnarsson]] |no13=17|nat13=ISL|pos13=FW|name13=[[Lúkas Logi Heimisson]] |no14=18|nat14=SWE|pos14=MF|name14=[[Albin Skoglund]] |no15=19|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Orri Hrafn Kjartansson]] |no16=20|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Orri Sigurður Ómarsson]] |no17=21|nat17=ISL|pos17=DF|name17=[[Jakob Franz Pálsson]] |no18=21|nat18=NOR|pos18=DF|name18=[[Markus Lund Nakkim]] |no19=23|nat19=ISL|pos19=MF|name19=[[Birkir Heimisson]] |no20=24|nat20=ISL|pos20=FW|name20=[[Hörður Ingi Gunnarsson]] |no21=30|nat21=ISL|pos21=FW|name21=[[Elmar Freyr Hauksson]] |no22=|nat22=ISL|pos22=MF|name22=[[Bjarni Mark Antonsson]] |no23=|nat23=ISL|pos23=GK|name23=[[Flóki Skjaldarson]] |no24=|nat24=ISL|pos24=MF|name24=[[Kristján Oddur Kristjánsson]] |no25=|nat25=ISL|pos25=GK|name25=[[Stefán Þór Ágústsson]] |no26=|nat26=ISL|pos26=DF|name26=[[Ólafur Flóki Stephensen]]}} [[Mynd:Valur-fram.jpeg|thumb|Valur varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla 2007, það tímabil lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli, enda stóð endurnýjun yfir á Hlíðarendasvæðinu. Helgi Sigurðsson sést hér í forgrunni og fyrir aftan er Pálmi Rafn Pálmason.]] ==== Úti á láni ==== {{Fs start}} {{Fs player|no=|nat=Iceland|pos=DF |name=[[Þorsteinn Aron Antonsson]]|other=leikur með [[HK|Handknattleiksfélag Kópavogs]] út tímabilið 2024.}} {{fs end}} ==== Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina ==== {| class="wikitable" |+ ''Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina'' ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti |- |'''1915''' |3 |'''1936''' |'''1''' |'''1957''' |3 |'''1978''' |'''1''' |'''1999''' |9 |'''2020''' |'''1''' |- |'''1916''' |3 |'''1937''' |'''1''' |'''1958''' |3 |'''1979''' |3 |'''2000''' |''2. sæti í 1. deild'' |'''2021''' |5 |- |'''1917''' |3 |'''1938''' |'''1''' |'''1959''' |4 |'''1980''' |'''1''' |'''2001''' |9 |'''2022''' |6 |- |'''1918''' |3 |'''1939''' |'''4''' |'''1960''' |4 |'''1981''' |5 |'''2002''' |''1. sæti í 1. deild'' |'''2023''' |2 |- |'''1919''' |4 |'''1940''' |'''1''' |'''1961''' |3 |'''1982''' |5 |'''2003''' |10 |'''2024''' |3 |- |'''1920''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1941''' |2 |'''1962''' |2 |'''1983''' |5 |'''2004''' |''1. sæti í 1. deild'' | | |- |'''1921''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1942''' |'''1''' |'''1963''' |3 |'''1984''' |2 |'''2005''' |2* | | |- |'''1922''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1943''' |''1'' |''1964'' |4 |''1985'' |''1'' |''2006'' |3 | | |- |''1923'' |3 |''1944'' |''1'' |''1965'' |5* |''1986'' |2 |''2007'' |''1'' | | |- |''1924'' |4 |''1945'' |''1'' |''1966'' |''1'' |''1987'' |''1'' |''2008'' |5 | | |- |''1925'' |4 |''1946'' |3 |''1967'' |''1'' |''1988'' |2* |'''2009''' |8 | | |- |''1926'' |5 |''1947'' |2 |''1968'' |3 |''1989'' |5 |''2010'' |7 | | |- |''1927'' |2 |''1948'' |3 |''1969'' |5 |''1990'' |4* |''2011'' |5 | | |- |''1928'' |2 |''1949'' |3 |''1970'' |5 |''1991'' |4* |''2012'' |8 | | |- |''1929'' |2 |''1950'' |5 |''1971'' |5 |''1992'' |4* |''2013'' |5 | | |- |''1930'' |''1'' |''1951'' |2 |''1972'' |5 |''1993'' |6 |'''2014''' |5 | | |- |''1931'' |2 |''1952'' |4 |''1973'' |2 |''1994'' |4 |''2015'' |5* | | |- |''1932'' |2 |''1953'' |2 |''1974'' |3* |''1995'' |7 |''2016'' |5* | | |- |''1933'' |''1'' |''1954'' |4 |''1975'' |3 |''1996'' |5 |''2017'' |''1'' | | |- |''1934'' |2 |''1955'' |3 |''1976'' |''1*'' |''1997'' |8 |''2018'' |''1'' | | |- |''1935'' |'''1''' |'''1956''' |'''1''' |'''1977''' |2* |'''1998''' |8 |'''2019''' |6 | | |} ''<small>Stjörnumerkt ár vannst bikarkeppni karla í knattspyrnu.</small>'' <br /> ==== Gullskórinn ==== Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni efstu deildar í knattspyrnu karla allar götur frá 1917, þess ber þó að geta að engin gögn eru til um markahæstu leikmenn íslandsmótsins frá 1920 og til og með 1934. Eftirtaldir Valsmenn hafa hreppt hnossið:<ref name=":0">{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|title=Markahæstu leikmenn í landsdeildum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21|archive-date=2021-02-13|archive-url=https://web.archive.org/web/20210213092757/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|url-status=dead}}</ref> {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Timabil ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Mörk |- |1935 |Magnús Bergsteinsson |3 |- |1936 |Óskar Jónsson |5 |- |1937 |Óskar Jónsson |3 |- |1938 |Magnús Bergsteinsson* |3 |- |1940 |Sigurpáll Jónsson* |4 |- |1942 |Ellert Sölvason |6 |- | rowspan="3" |1944 |Sveinn Sveinsson |2 |- |Sveinn Helgason |2 |- |Jóhann Eyjólfsson |2 |- | rowspan="2" |1947 |[[Albert Guðmundsson]] |3 |- |Einar Halldórsson |3 |- |1950 |Halldór Halldórsson |3 |- |1967 |[[Hermann Gunnarsson]] |12 |- |1968 |Reynir Jónsson* |8 |- |1973 |[[Hermann Gunnarsson]] |17 |- |1976 |[[Ingi Björn Albertsson]] |16 |- |1980 |Matthías Hallgrímsson |13 |- |'''1983''' |'''Ingi Björn Albertsson''' |'''14''' |- |1988 |Sigurjón Kristjánsson |13 |- |2015 |Patrick Pedersen |13 |- |2018 |Patrick Pedersen |18 |} <small>Stjörnumerktir leikmenn deildu titlinum með öðrum. Tímabilið 1983 varð Ingi Björn Albertsson fyrsti leikmaður í efstu deild karla til þess að skora 100 mörk í efstu deild. Hann náði þessum áfanga í leik gegn KR þann 18. júní. Ingi er einn sex leikmanna til að skora yfir 100 mörk í efstu deild og næst markahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu. Patrick Pedersen hefur jafnframt skorað yfir 100 mörk í efstu deild.</small> ==== Þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu ==== {{col-begin}} {{col-2}} *{{ISL}} [[Guðmundur H. Pétursson]] (1930) *{{ISL}} [[Reidar Sörensen]] (1933–35) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1935–37) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] & {{SKO}} [[Robert Jack]] (1937–38) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1938) *{{SKO}} [[Joe Devine]] (1939) *{{SKO}} [[Joe Devine]] (1948) *{{ISL}} [[Hermann Hermannsson]] (1955) *{{ISL}} [[Óli B. Jónsson]] (1967–68) *{{USSR}} [[Yuri Illichev]] (1973–74), (1976–77) *{{HUN}} [[Nemes Gyula]] (1978–79) *{{GER}} [[Volker Hofferbert]] (1980) *{{GER}} [[Klaus-Jürgen Hilpert]] (1982) *{{GER}} [[Claus Peter]] (1982–83) *{{SKO}} [[Ian Ross]] (1984–87) *{{ISL}} [[Hörður Helgason]] (1988–89) *{{ISL}} [[Guðmundur Þorbjörnsson]] (1989) {{col-2}} *{{ISL}} [[Ingi Björn Albertsson]] (1990–91) *{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1992–93) *{{ISL}} [[Sigurður Dagsson]] (1996) *{{ISL}} [[Sigurður Grétarsson]] (1996) *{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1997–99) *{{ISL}} {{BIH}} [[Ejub Purišević]] (2000–01) *{{ISL}} [[Þorlákur Árnason]] (2002–03) *{{ISL}} [[Njáll Eiðsson]] (2004) *{{ISL}} [[Willum Þór Þórsson]] (okt. 2004 – júlí 2009) *{{ISL}} [[Atli Eðvaldsson]] (júli- sept. 2009) *{{ISL}} [[Gunnlaugur Jónsson]] (sept. 2009 – sept. 2010) *{{ISL}} [[Kristján Guðmundsson]] (sept. 2010 – okt. 2012) *{{ISL}} [[Magnús Gylfason]] (okt. 2012 –okt. 2014) *{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (okt. 2014-okt. 2019) *{{ISL}} [[Heimir Guðjónsson]] (okt. 2019- júlí 2022) *{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (júlí 2022-október 2022) *{{ISL}} [[Arnar Grétarsson]] (nóvember 2022-ágúst 2024) *{{SRB}}[[Srdjan Tufegdzic]] (ágúst 2024-???){{Col-end}} === Konur === ==== Á Íslandi ==== Sömu sögu er að segja af kvennaliði Vals og karlaliði, þ.e. kvennadeild Vals í knattspyrnu er einnig sú næst sigursælasta á landinu m.t.t. sigra á Íslandsmóti. Fyrsti sigur liðsins í Íslandsmótinu kom [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]] og eru þeir orðnir ellefu talsins<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/fotbolti/titlar.aspx|title=Fótbolti - Titlar - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>, sá síðasti vannst sumarið [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]].<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19401/2019/09/21/valur-islandsmeistari-kvenna-i-knattspyrnu.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/valur-islandsmeistari-kvenna-i-fotbolta|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í fótbolta|date=2019-09-21|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Fyrsti bikartitillinn kom í hús árið 1984 og hefur ekkert annað lið unnið bikarkeppnina jafn oft og Valskonur, en þær hafa sigrað keppnina alls 13 sinnum.<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> Frá [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2004|2004]] til [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2008|2008]], undir stjórn [[Elísabet Gunnarsdóttir|Elísabetar Gunnarsdóttur]] og með [[Margrét Lára Viðarsdóttir|Margréti Láru Viðarsdóttur]] í fararbroddi sigraði liðið [[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|Íslandsmótið]] fjórum sinnum af fimm mögulegum skiptum. Árin 2009-2011 þjálfaði [[Freyr Alexandersson]] liðið með góðum árangri, en þegar Freyr hætti þjálfun liðsins tóku mögur ár við - í samanburði við mikinn árangur áranna á undar. [[Pétur Pétursson]] tók við liðinu 2017 og þjálfaði liðið til 2024, en undir stjórn Péturs vann liðið fjóra Íslandsmeistaratitla. Núverandi þjálfarar liðsins eru Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson. ==== Í Evrópukeppnum ==== Valur hefur náð fínum árangri í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, en besti árangur félagsins í meistaradeild kvenna í knattspyrnu náðist tímabilið 2005-06, þegar liðið komst í 8-liða úrslit, þá undir stjórn fyrrnefndar Elísabetar. Tímabilin 2005-06, 2007-08 og 2008-09 var Margrét Lára Viðarsdóttir markahæsti leikmaður keppninnar. {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | '''Úrslit''' |- | rowspan="7" |2005-06 | rowspan="7" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Røa Idrettslag |4-1 |''n/a'' |'''4-1''' |- |United Jakobstad |2-1 |''n/a'' |'''2-1''' |- |Pärnu FC |8-1 |''n/a'' |'''8-1''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Djurgården/Älvsjö<br /> |1-2 |''n/a'' |'''1-2''' |- |ZFK Masinac Classic Niš |3-0 |''n/a'' |'''3-0''' |- |Alma KTZH<br /> |8-0 |''n/a'' |'''8-0''' |- |Átta liða úrslit |Turbine Potsdam |1-8 |11-1 |'''2-19''' |- | rowspan="6" |2007-08 | rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Honka |2–1<br /> |''n/a'' |'''2–1''' |- |KÍ Klaksvík |6–0<br /> |''n/a'' |'''6–0''' |- |ADO Den Haag |5–1<br /> |''n/a'' |'''5–1''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Frankfurt |3–1<br /> |''n/a'' |'''3–1''' |- |Rapide Wezema |4–0<br /> |''n/a'' |'''4-0''' |- |Everton |3–1<br /> |''n/a'' |'''3–1''' |- | rowspan="6" |2008-09 | rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Cardiff City LFC |8–1 |''n/a'' |'''8–1''' |- |FC FK Slovan Duslo Šaľa |6–2 |''n/a'' |'''6–2''' |- |Maccabi Holon |9-0 |''n/a'' |'''9-0''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Umeå IK |1-5 |''n/a'' |'''1-5''' |- |ASD CF Bardolino |2–3 |''n/a'' |'''2–3''' |- |Alma KTZH |8-0 |''n/a'' |'''8-0''' |- |2009-10 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Torres |1-2 |1-4 |''2-6'' |- |2010-11 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Rayo Vallecano |1-1 |0-3 |''1-4'' |- |2011-12 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Glasgow City |0-3 |1-1 |''1-4'' |} ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í knattspyrnu ==== <small>Miðað við 20. mars 2024.</small> {{Football squad |no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Fanney Inga Birkisdóttir]] |no2=2|nat2=USA|pos2=DF|name2=[[Hailey Whitaker]] |no3=3|nat3=ISL|pos3=DF|name3=[[Arna Eiríksdóttir]] |no4=7|nat4=ISL|pos4=DF|name4=[[Elísa Viðarsdóttir]] |no5=8|nat5=USA|pos5=MF|name5=[[Katherine Amanda Cousins]] |no6=9|nat6=ISL|pos6=FW|name6=[[Amanda Jacobsen Andradóttir]] |no7=10|nat7=ISL|pos7=DF|name7=[[Berglind Rós Ágústsdóttir]] |no8=11|nat8=ISL|pos8=FW|name8=[[Anna Rakel Pétursdóttir]] |no9=13|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Karen Guðmundsdóttir]] |no10=14|nat10=ISL|pos10=FW|name10=[[Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir]] |no11=15|nat11=ISL|pos11=FW|name11=[[Snæfríður Eva Eiríksdóttir]] |no12=16|nat12=ISL|pos12=MF|name12=[[Bryndís Eiríksdóttir]] |no13=17|nat13=ISL|pos13=MF|name13=[[Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir]] |no14=18|nat14=ISL|pos14=MF|name14=[[Glódís María Gunnarsdóttir]] |no15=20|nat15=ISL|pos15=DF|name15=[[Íris Dögg Gunnarsdóttir]] |no16=21|nat16=ISL|pos16=GK|name16=[[Lillý Rut Hlynsdóttir]] |no17=22|nat17=ISL|pos17=FW|name17=[[Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir]] |no18=23|nat18=ISL|pos18=FW|name18=[[Fanndís Friðriksdóttir]] |no19=24|nat19=ISL|pos19=FW|name19=[[Ísabella Sara Tryggvadóttir]] |no20=27|nat20=ISL|pos20=FW|name20=[[Helena Ósk Hálfdánardóttir]] |no21=28|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Kolbrá Una Kristinsdóttir]] |no22=29|nat22=ISL|pos22=FW|name22=[[Jasmín Erla Ingadóttir]] |no23=40|nat23=ISL|pos23=DF|name23=[[Málfríður Erna Sigurðardóttir]] |no24=|nat24=ISL|pos24=MF|name24=[[Eva Stefánsdóttir]]}} ==== Gengi meistaraflokks kvenna í knattspyrnu í gegnum tíðina ==== {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Tímabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Tímabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Timabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti |- |''1977'' |3 |''1987'' |2* |''1997'' |3 |''2007'' |''1'' |''2017'' |3 |- |''1978'' |''1'' |''1988'' |''1*'' |''1998'' |2 |''2008'' |''1'' |''2018'' |3 |- |''1979'' |2 |''1989'' |''1'' |''1999'' |3 |''2009'' |'''1*''' |''2019'' |''1'' |- |''1980'' |2 |''1990'' |3* |''2000'' |5 |''2010'' |''1*'' |''2020'' |2 |- |''1981'' |3 |''1991'' |2 |''2001'' |4* |''2011'' |2* |''2021'' |''1'' |- |''1982'' |2 |''1992'' |3 |''2002'' |3 |''2012'' |4 |''2022'' |''1'' |- |''1983'' |2 |''1993'' |4 |''2003'' |3* |''2013'' |2 |''2023'' |'''1''' |- |'''1984''' |''Riðlakeppni*'' |'''1994''' |3 |''2004'' |''1'' |''2014'' |7 | colspan="2" rowspan="3" | |- |''1985'' |3* |''1995'' |2* |''2005'' |2 |''2015'' |7 |- |''1986'' |''1*'' |''1996'' |4 |''2006'' |''1*'' |''2016'' |3 |}<small>Sumarið 2008 skoraði Valsliðið 91 mark á Íslandsmótinu og bætti eigið met frá árinu áður um 3 mörk.</small> ==== Gullskórinn ==== Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni tímabilsins í efstu deild kvenna frá árinu 1981. Eftirfarandi Valskonur hafa hreppt gullskóinn:<ref name=":0" /> {| class="wikitable" |+Gullskórinn ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Mörk |- |1986 |Kristín Arnþórsdóttir |22 |- |1987 |Ingibjörg Jónsdóttir |16 |- |1988 |Bryndís Valsdóttir |12 |- |1989 |Guðrún Sæmundsdóttir |12 |- |1999 |Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir |20 |- |2005 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |23 |- |2006 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |34 |- |''2007'' |[[Margrét Lára Viðarsdóttir|''Margrét Lára Viðarsdóttir'']] |''38'' |- |2008 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |32 |- |2009 |[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]] |23 |- |2010 |[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]] |23 |- |2012 |[[Elín Metta Jensen]] |18 |- |2023 |Bryndís Arna Níelsdóttir |14+1 |} <br /><small>Tímabilið 2007 skoraði Margrét Lára Viðarsdóttir 38 mörk í aðeins 16 leikjum, eða 2,4 mörk að meðaltali í hverjum leik. Hvorki fyrr né síðar hefur leikmaður í efstu deild karla eða kvenna skorað fleiri mörk á sama tímabili.</small> <small>Tímabilið 2023 skoraði Bryndís Arna Níelsdóttir 14 mörk í fyrri hluta deildarinnar og eitt mark í efri hluta deildarinnar.</small> == Handknattleikur == === Karlar === ==== Á Íslandi ==== Handknattleiksdeild Vals á sér langa sögu innan handboltans á Íslandi, félagið hefur skipað sér með þeim sigursælustu í íþróttinni hérlendis og er hefur ekkert lið unnið Íslandsmótið né bikarkeppnina í handbolta jafn oft og Valur karlamegin, Karlalið Vals tók þátt í fyrsta Íslandsmótinu í handbolta, tímabilið [[Handknattleiksárið 1939-40|1939-40]] og stóð uppi sem sigurvegari, eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlinum. Þegar hefðbundnu deildafyrirkomulagi var komið á tímabilið [[Handknattleiksárið 1947-48|1947-1948]] voru Valsarar vitaskuld með og gott betur en allar götur síðan hefur Valur átt lið í efstu deild karla í handknattleik. Með Val hafa margir fræknir handknattleiksmenn leikið, ber þar helst að nefna silfurverðlaunahafa Íslands á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum í Peking]] árið 2008, þá [[Snorri Steinn Guðjónsson|Snorra Stein Guðjónsson]] og [[Ólafur Indriði Stefánsson|Ólaf Stefánsson]]. Að auki má nefna [[Guðmundur Hrafnkelsson|Guðmund Hrafnkelsson]], [[Valdimar Grímsson]], [[Roland Valur Eradze|Roland Val Eradze]] og [[Dagur Sigurðsson|Dag Sigurðsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er Óskar Bjarni Óskarsson og honum til aðstoðar er Anton Rúnarsson. Hlynur Morthens er markmannsþjálfari liðsins og Jón Gunnar Kristjánsson sjúkraþjálfari. ==== Í Evrópukeppnum ==== Í byrjun áttunda áratugar síðasta aldar varð til hin svokallaða „mulningsvél“ en höfundur hennar er talinn vera Reynir Ólafsson sem tók við þjálfun karlaliðs Vals árið 1970. Hann mun strax hafist handa við að bæta varnarleik liðsins sem þótti ekki góður. Reyni tókst vel að gera þær lagfæringar sem þurfti og fljótlega þótti Valsvörnin óárennileg og fékk fyrir vikið fyrrgreint viðurnefni. „Mulningsvélin“ náði þó ekki að skila Íslandsbikarnum heim á Hlíðarenda fyrr en 1973 en það ár varð kvennalið Vals einnig Íslandsmeistari og því um stórt ár að ræða hjá handknattleiksfólki Vals. „Mulningsvélin“ varð síðan Íslandsmeistari þrjú ár í röð 1977, 1978 og 1979, þótt nokkuð hafi verið farið að kvarnast úr hópnum undir það síðasta. Stærsta afrek „Mulningsvélarinnar“ var án efa að komst í úrslit í Evrópukeppni meistaraliða árið 1980. Frækilegir sigrar unnust á leiðinni í úrslit, m.a. voru spænsku meistararnir í Atlético Madrid lagðir að velli í undanúrslitum. Eftir þriggja marka tap ytra í fyrri leiknum, 24:21, vann Valur heimaleikinn sem fram fór í Laugardalshöll snemma árs 1980, 18:15, í einum eftirminnilegasta handboltaleik sem þar hefur farið fram. Stefán Gunnarsson skoraði 18. og síðasta markið og Ólafur Benediktsson fór á kostum í markinu og átti ekki hvað sístan þátt í að Valsliðið náði að tryggja sér þriggja marka sigur sem nægði til að komast í úrslit. Þegar kom að úrslitaleiknum við þýska liðið Grosswallstadt ákvað Valur að selja heimaleikjaréttinn af fjárhagsástæðum. Úrslitaleikurinn var háður í Ólympíuhöllinni í München og tapaðist, 21:12. Valsmenn komust nærri því að leika afrek sitt eftir tímabilið 2016-17 og komast í úrslitaleik í Evrópukeppni, en þá duttu þeir út í undanúrslitum áskorendabikars Evrópu í handknattleik. Árið 2024 sigruðu Valsmenn Evrópubikarkeppni í handknattleik og urðu þar með fyrsta íslenska liðið í boltaíþrótt til þess að sigra Evrópukeppni. {| class="wikitable" |+Árangur Karlaliðs Vals í Evrópukeppnum ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Úrslit |- |[[Handknattleiksárið 1973-74|1973-74]] |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Vfl Gummersbach |10-11 |8-16 |''18-27'' |- | rowspan="2" |1976-77 | rowspan="2" |Evrópukeppni Bikarhafa |32-liða úrslit |HC Red Boys Differdange |25-11 |29-12 |''54-23'' |- |16-liða úrslit |WKS Slask Wroclaw |20-22 |18-22 |''38-44'' |- | rowspan="2" |1977-78 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |Kyndil |23-15 |30-16 |''53-31'' |- |16-liða úrslit |Honvéd Budapest |23-35 |25-22 |''48-57'' |- | rowspan="2" |1978-79 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |IL Refstad |14-12 |14-16 |''28-28(ú)'' |- |16-liða úrslit |Dinamo Bucharest |19-25 |20-20 |''39-45'' |- | rowspan="4" |1979-80 | rowspan="4" |Evrópukeppni Meistaraliða |16-liða úrslit |Brentwood |32-19 |38-14 |''70-33'' |- |8-liða úrslit |IK Drott |18-19 |18-16 |''36-35'' |- |Undanúrslit |[[Atlético Madrid]] |18-15 |21-14 |'''36-32''' |- |Úrslit |Grosswallstadt | colspan="3" | ''12-21'' |- |1984-85 |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Ystad |20-17 |19-23 |''39-40'' |- | rowspan="2" |1985-86 | rowspan="2" |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Kolbotn |22-20 |18-20 |''40-40(ú)'' |- |16-liða úrslit |Lugi |16-22 |15-15 |''31-37'' |- |1986-87 |IHF-Bikarinn |1. Umferð |Urædd |14-16 |20-25 |''34-41'' |- | rowspan="3" |1988-89 | rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kyndil |27-26 |24-17 |''51-43'' |- |16-liða úrslit |ZMC Amicitia Zurich |16-15 |25-22 |''41-38'' |- |8-liða úrslit |SC Magdeburg |22-16 |15-21 |''37-37(ú)'' |- | rowspan="2" |1989-90 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kyndil |29-14 |26-27 |''55-41'' |- |16-liða úrslit |Rába ETO Györ |21-31 |23-29 |''44-60'' |- |1990-91 |Evrópukeppni Bikarhafa |1. Umferð |Sandefjord |22-20 |21-25 |''43-45'' |- | rowspan="3" |1991-92 | rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |IK Drott |27-24 |28-27 |''55-51'' |- |16-liða úrslit |Hapoel Rishon Lezion |25-20 |27-28 |''52-48'' |- |8-liða úrslit |FC Barcelona |19-23 |15-27 |''34-50'' |- | rowspan="3" |1992-93 | rowspan="3" |Evrópukeppni Bikarhafa |1. Umferð |Stavanger |24-22 |34-25 |''58-47'' |- |16-liða úrslit |Klaipeda |28-24 |21-22 |''49-46'' |- |8-liða úrslit |TUSSEM Essen |27-25 |14-23 |''41-48'' |- | rowspan="2" |1993-94 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Tatra Koprivnice |22-18 |23-23 |''45-41'' |- |16-liða úrslit |HK Sandefjord |25-22 |21-24 |''46-46(ú)'' |- |1994-95 |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kolding |22-26 |27-27 |''49-53'' |- | rowspan="2" |1995-96 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |CSKA Moskva |23-23 |21-20 |''44-43'' |- |16-liða úrslit |ABC Braga |25-23 |25-29 |''50-52'' |- |1996-97 |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Shakhtar Donetsk |20-19 |16-27 |''36-46'' |- |2004-05 |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Grasshopper Zurich |28-28 |21-23 |''49-51'' |- | rowspan="3" |2005-06 | rowspan="3" |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |HC Tbilisi |51-15 |47-13 |''98-28'' |- |2. Umferð |Sjunda |28-31 |33-27 |'''61-58''' |- |3. Umferð |Skövde |24-22 |28-35 |'''52-57''' |- | rowspan="7" |2007-08 | rowspan="7" |Meistaradeildin |Forkeppni |Viking Malt |28-19 |33-24 |'''61-43''' |- | rowspan="6" |Riðlakeppni |Celje Lasko | |24-34 | rowspan="6" |4. sæti í riðli |- |Vfl Gummersbach |24-33 | |- |MKB Veszprém | |28-41 |- |Celje Lasko |29-28 | |- |Vfl Gummersbach | |22-34 |- |MKB Veszprém |24-31 | |- | rowspan="4" |2016-17 | rowspan="4" |Áskorendabikar EHF |32-liða úrslit |Haslum Handballklubb |31–24<br /> |25–25<br /> |'''56-49''' |- |16-liða úrslit |RK Partizan 1949 |21–21<br /> |24–24<br /> |'''45-45''' |- |8-liða úrslit |RK Sloga Požega |30–27<br /> |29–26<br /> |'''59-53''' |- |Undanúrslit |AHC Potaissa Turda<br /> |30–22<br /> |23–32<br /> |'''53-54''' |- | rowspan="7" |2023-24 | rowspan="7" |Evrópubikarkeppni EHF |1. umferð |Granytas Karis |27–24<br /> |33–28<br /> |'''60-52''' |- |2. umferð |Pölva Serviti |32–29<br /> |39–28<br /> |'''71-57''' |- |3. umferð |HC Motor Zaporizhzhia |35–31<br /> |33–28<br /> |'''68-59''' |- |16-liða úrslit |HC Metaloplastika Elixir Šabac<br /> |27–26<br /> |30–28<br /> |'''57-54''' |- |8-liða úrslit |CSA Steaua Bucuresti<br /> |36–30<br /> |36–35<br /> |'''72-65''' |- |Undanúrslit |CS Minaur Baia Mare<br /> |30–24<br /> |36–28<br /> |'''66-52''' |- |Úrslit |Olympiacos<br /> |30–26<br /> |27–31<br /> |'''57-57 (5-4 e. vítakastkeppni)''' |} ====Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í handknattleik==== :''Tímabilið 2024-2025.'' {{Col-begin}} {{Col-2}} ;Markverðir *1 [[Björgvin Páll Gústafsson]] *12 [[Jens Sigurðarson]] *31 [[Arnar Þór Fylkisson]] ;Hornamenn *7 [[Úlfar Páll Monsi Þórðarsson]] *10 [[Daníel Örn Guðmundsson]] *19 [[Kristófer Máni Jónasson]] *20 [[Daníel Montoro]] *25 [[Allan Nordberg]] ;Línumenn *3 [[Þorgils Jón Svölu-Baldursson]] *18 [[Þorvaldur Örn Þorvaldsson]] *29 [[Miodrag Corsovic]] *88 [[Andri Finnsson]] {{Col-2}} ;Skyttur *5 [[Agnar Smári Jónsson]] *6 [[Alexander Pettersson]] *14 [[Ísak Gústafsson]] *15 [[Gunnar Róbertsson]] *17 [[Bjarni í Selvindi]] ;Miðjumenn *6 [[Viktor Sigurðsson]] *23 [[Róbert Aron Hostert]] *24 [[Magnús Óli Magnússon]] {{Col-end}} === Konur === ==== Á Íslandi ==== Árið 1947 voru kvennaflokkar Vals settir á legg og fljótlega eftir það hófust æfingar í handknattleik þeirra á meðal. Það var hinsvegar ekki fyrr en á sjöunda áratug 20. aldar sem félagið hrósaði fyrst sigri á Íslandsmótinu í handknattleik, nánar tiltekið 1962. Þá hófst sannkallað blómaskeið þar sem Valskonur urðu meistarar ellefu sinnum á þrettán árum, þar af sex ár í röð frá 1964 til og með 1969. Þjálfari liðsins á þessum árum var Þórarinn Eyþórsson og meðal leikmanna Vals á þessum árum var ein öflugasta handknattleikskona landsins, fyrr og síðar, [[Sigríður Sigurðardóttir]], fyrirliði íslenska landsliðsins sem varð Norðurlandameistari 1964. Sama ár var Sigríður kjörin [[íþróttamaður ársins]] af Samtökum íþróttafréttamanna, sú fyrsta úr röðum handknattleiksmanna og varð einnig fyrsta konan til að hreppa verðlaunin. Alls hefur kvennalið félagsins unnið Íslandsmótið 17 sinnum nú síðast tímabilið [[Handknattleiksárið 2018|2018-2019.]] Núverandi þjálfari liðsins er Ágúst Þór Jóhannsson en honum til aðstoðar er Dagur Snær Steingrímsson. Björg Elín Guðmundsdóttir er liðsstjóri, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir sjúkraþjálfari og Hlynur Morthens markmannsþjálfari liðsins. ==== Í Evrópukeppnum ==== Rétt eins og hjá karlaliði Vals í handknattleik er um auðugan garð að gresja þegar litið er á árangur handknattleikskvenna í Val m.t.t. Evrópukeppna, ber þar helst að nefna tímabilið 2005-06, en þá komust Valsstúlkur í undanúrslit Áskorendabikars EHF, eftir sigra gegn grísku og svissnesku liði. {| class="wikitable" ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Samanlagt |- | [[2004–05 Women's EHF Cup|2004–05]] | EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Fyrsta umferð |[[Önnereds HK]] | style="text-align:center;"| 24–35 | style="text-align:center;"| 26–30 | style="text-align:center;"| '''50–65''' |- | rowspan="3" | [[2005–06 Women's EHF Challenge Cup|2005–06]] | rowspan="3" |Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|16-liða úrslit |[[HC Athinaikos Athens]] | style="text-align:center;"| 37–29 | style="text-align:center;"| 24–26 | style="text-align:center;"| '''61–55''' |- | style="text-align:center;"|8-liða úrslit |[[LC Brühl Handball]] | style="text-align:center;"| 25–21 | style="text-align:center;"| 32–27 | style="text-align:center;"| '''57–48''' |- | style="text-align:center;"|Undanúrslit |[[CSU Neptun Constanța|CSU Tomis Constanța]] | style="text-align:center;"| 35–28 | style="text-align:center;"| 25–37 | style="text-align:center;"| '''60–65''' |- | rowspan="3" | [[2007–08 Women's EHF Challenge Cup|2007–08]] | rowspan="3" |Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[ŽORK Napredak Kruševac]] | style="text-align:center;"| 40–18 | style="text-align:center;"| 34–20 | style="text-align:center;"| '''74–38''' |- | style="text-align:center;"|16-liða úrslit |[[ŽRK Radnički Kragujevac|RK Lasta Radnički Petrol Beograd]] | style="text-align:center;"| 31–30 | style="text-align:center;"| 31–26 | style="text-align:center;"| '''62–56''' |- | style="text-align:center;"|8-liða úrslit |[[Mérignac Handball]] | style="text-align:center;"| 24–23 | style="text-align:center;"| 30–36 | style="text-align:center;"| '''54–58''' |- | rowspan="2" | [[2010–11 Women's EHF Cup|2010–11]] | rowspan="2" |EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Fyrsta umferð |[[IUVENTA Michalovce]] | style="text-align:center;"| 26–21 | style="text-align:center;"| 30–30 | style="text-align:center;"| '''56–51''' |- | style="text-align:center;"|Önnur umferð |[[VfL Oldenburg (handball)|VfL Oldenburg]] | style="text-align:center;"| 28–26 | style="text-align:center;"| 25–36 | style="text-align:center;"| '''53–62''' |- | rowspan="2" | [[2012–13 Women's EHF Cup|2012–13]] | rowspan="2" |EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Önnur umferð |[[CE Handbol Marítim|Valencia Aicequip]] | style="text-align:center;"| 37–25 | style="text-align:center;"| 27–22 | style="text-align:center;"| '''64–47''' |- | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[HC Zalău]] | style="text-align:center;"| 24–23 | style="text-align:center;"| 21–22 | style="text-align:center;"| '''45–45''' |- | rowspan="2" | [[2018–19 Women's EHF Challenge Cup|2018–19]] | rowspan="2" | Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[HV Quintus|Virto / Quintus]] | style="text-align:center;"| 20–21 | style="text-align:center;"| 20–24 | style="text-align:center;"| '''40–45''' |- |} ====Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í handknattleik==== :''Tímabilið 2023-2024'' {{Col-begin}} {{Col-2}} ;Markverðir *1 [[Arna Sif Jónsdóttir]] *3 [[Sara Helgadóttir]] *12 [[Hafdís Renötudóttir]] ;Hornamenn *2 [[Sigríður Hauksdóttir]] *4 [[Arna Karítas Eiríksdóttir]] *5 [[Ásthildur Þórhallsdóttir]] *8 [[Kristbjörg Erlingsdóttir]] *9 [[Lilja Ágústsdóttir]] *10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]] *19 [[Auður Ester Gestsdóttir]] *21 [[Ásrún Inga Arnardóttir]] ;Línumenn *6 [[Hildur Björnsdóttir]] *11 [[Ágústa Rún Jónasdóttir]] *17 [[Anna Úrsúla Guðmundsdóttir]] *18 [[Hildigunnur Einarsdóttir]] {{Col-2}} ;Skyttur *10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]] *24 [[Mariam Eradze]] *25 [[Thea Imani Sturludóttir]] *35 [[Lovísa Thompson]] ;Miðjumenn *13 [[Ásdís Þóra Ágústsdóttir]] *7 [[Morgan Marie Þorkelsdóttir]] *15 [[Guðrún Hekla Traustadóttir]] *33 [[Elín Rósa Magnúsdóttir]] {{Col-end}} == Körfuknattleikur == === Karlar === Körfuknattleiksdeild Vals má rekja aftur til ársins 1970 þegar K.F.R. sameinaðist Val. Tíu árum eftir sameininguna komu fyrstu stóru titlarnir í hús þegar Valur vann Íslandsmótið í Körfuknattleik árið 1980. Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn 1979-1980 með sigri á KR 17. mars 1980. Bandaríkjamaðurinn [[Tim Dwyer]] stýrði liðinu til sigurs en hann var þá spilandi þjálfari. Tim Dwyer var jafnframt valinn besti erlendi leikmaðurinn þetta tímabil.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1511653|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í körfuknattleik ==== {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" style="background: red; color: white;" | Leikmannahópur Vals í körfuknattleik karla |- ! style="background: white; color: black;" | Leikmenn ! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar |- | {| class="wikitable sortable" !Staða !<abbr>Nr.</abbr> ! !Nafn !Hæð !Fæðingardagur |- |Framherji |13 |{{ISL}} |[[Kristófer Acox]] |197 cm |13-10-1993 |- |Bakvörður |1 |{{ISL}} |Símon Tómasson |185 cm |29-04-2003 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Jóhannes Ómarsson |196 cm |06-05-2005 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Ástþór Atli Svalason |190 cm |01-03-2002 |- |Bakvörður |6 |{{ISL}} |Benedikt Blöndal |188 cm |05-10-1993 |- |Bakvörður |10 |{{ISL}} |Kári Jónsson |192 cm |27-08-1997 |- |Bakvörður |14 |{{ISL}} |Egill Jón Agnarsson |190 cm |01-01-2002 |- |Bakvörður |20 |{{ISL}} |Björgvin Hugi Ragnarsson |190 cm |10-03-2005 |- |Bakvörður |23 |{{ISL}} |Óðinn Þórðarson |190 cm |03-02-2005 |- |Bakvörður |24 |{{ISL}} |Hrannar Davíð Svalason | | |- |Bakvörður |26 |{{ISL}} |Finnur Tómasson |182 cm |10-05-2005 |- |Bakvörður |27 |{{ISL}} |Tómas Davíð Thomasson |180 cm |03-10-2005 |- |Bakvörður |28 |{{ISL}} |Jóhannes Reykdal Einarsson | | |- |Bakvörður |41 |{{ISL}} |Karl Kristján Sigurðarson |192 cm |18-05-2005 |- |Framherji |11 |{{ISL}} |Bóas Jakobsson |200 cm |04-12-2000 |- |Framherji |12 |{{ISL}} |Sveinn Búi Birgisson |203 cm |22-05-2002 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Sófus Máni Bender |192 cm |26-04-2003 |- |Bakvörður |20 |{{ISL}} |Ólafur Heiðar Jónsson | |01-01-2001 |- |Framherji |3 |{{ISL}} |Hjálmar Stefánsson |200 cm |05-01-1996 |- |Bakvörður |1 |{{USA}} |Joshua Jefferson |203 cm |26-06-1998 |- |Bakvörður |7 |{{ISL}} |Frank Aron Booker |192 cm |07-07-1994 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Brynjar Snær Grétarsson |185 cm |12-04-1997 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Þorgrímur Starri Halldórsson |206 cm |24-07-2003 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Daði Lár Jónsson |182 cm |23-10-1996 |- |Framherji | |{{PRT}} |Antonio Monteiro |204 cm |01-04-1989 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Kristinn Pálsson |198 cm |17-12-1997 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Benóný Svanur Sigurðsson |204 cm |11-09-2002 |} | ; Aðalþjálfari * [[Finnur Freyr Stefánsson]] ; ;Aðrir starfsmenn * Jamil Abiad * Bjartmar Birnir ---- Tímabilið 2023-24 |} === Konur === Fyrsti Íslandsmeistaratitill kvenna í körfuknattleik vannst í apríl 2019 en liðið varð einnig bikarmeistari sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19047/2019/04/28/valur-islandsmeistari-kvenna-i-korfubolta-2019.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í körfubolta 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Annar Íslandsmeistaratitill félagsins í körfuknattleik kvenna bættist í safnið árið 2021.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2021/06/02/valur-er-islandsmeistari-i-korfubolta-2021|title=Valur er Íslandsmeistari í körfubolta 2021|date=2021-06-02|website=RÚV|language=is|access-date=2021-06-06}}</ref> ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í körfuknattleik ==== {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" style="background: red; color: white;" |Leikmannahópur Vals í körfuknattleik kvenna |- ! style="background: white; color: black;" | Leikmenn ! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar |- | {| class="wikitable sortable" !Staða !<abbr>Nr.</abbr> ! !Nafn !Hæð !Fæðingardagur |- |Framherji | |{{ISL}} |Aníta Rún Árnadóttir |179 cm |29-05-1995 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Ingunn Erla Bjarnadóttir | |01-08-2005 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Sara Líf Boama | |18-05-2005 |- |Framherji | |{{ISL}} |Ásta Júlía Grímsdóttir |183 cm |22-02-2001 |- |Bakvörður | |{{USA}} |Kiana Johnson | |23-08-1993 |- |Framherji | |{{ISL}} |Kristín Alda Jörgensdóttir | |10-07-2001 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Dagbjört Dögg Karlsdóttir |168 cm |26-06-1999 |- |Framherji | |{{ISL}} |Hildur Björg Kjartansdóttir |183 cm |18-11-1994 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Nína Jenný Kristjánsdóttir |188 cm |05-09-1996 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Auður Íris Ólafsdóttir |171 cm |29-08-1992 |- |Framherji | |{{ISL}} |Jóhanna Björk Sveinsdóttir |179 cm |20-10-1989 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |[[Helena Sverrisdóttir]] | |01-11-1988 |- |Framherji | |{{ISL}} |Eydís Eva Þórisdóttir |166 cm |01-10-2000 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Lea Gunnarsdóttir | |06-08-2003 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Guðbjörg Sverrisdóttir |180 cm |10-10-1992 |- |Bakvörður |6 |{{ISL}} |Hallveig Jónsdóttir |180 cm |09-07-1995 |- |Bakvörður |8 |{{ISL}} |Tanja Kristín Árnadóttir | | |- |Bakvörður |11 |{{ISL}} |Elísabet Thelma Róbertsdóttir | | |} | ; Aðalþjálfari * Ólafur Jónas Sigurðsson ; ; Aðstoðarþjálfari * Helena Sverrisdóttir ---- Tímabilið 2020-21 |} === Þekktir leikmenn === [[Pétur Guðmundsson]] er sennilega þekktasti körfuknattleiksmaðurinn sem Valur hefur alið af sér, en Pétur lék um árabil í NBA deildinni.<ref>{{Cite web|url=https://www.isi.is/um-isi/heidursholl-isi/petur-karl-gudmundsson/|title=Pétur Karl Guðmundsson|website=www.isi.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Sem dæmi um aðra þekkta leikmenn sem hafa leikið með Val eða leika með Val má nefna [[Helena Sverrisdóttir|Helenu Sverrisdóttur]], [[Jón Arnór Stefánsson]], [[Pavel Ermolinskij|Pavel Ermolinskij,]] [[Kristófer Acox]], Kára Jónsson og Hjálmar Stefánsson.<br /> == Íþróttamaður Vals == Eftirtaldir aðilar hafa hlotið þann heiður að vera valdir íþróttamenn Vals: {{col-begin}} {{col-2}} * 1992 - [[Valdimar Grímsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998191|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1993 - [[Guðmundur Hrafnkelsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/123059/|title=ÍÞRÓTTIR Íþróttamaður Vals árið 1993 uðmundur Hrafnkelsson markmaður Vals og|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1994 - [[Dagur Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998277|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1995 - Guðrún Sæmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998339|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1996 - Jón Kristjánsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998393|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1997 - Ragnar Þór Jónsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998425|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1998 - Guðmundur Hrafnkelsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998473|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1999 - Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998561|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2000 - Kristinn Lárusson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998698|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2001 - Rósa Júlía Steinþórsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998735|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2002 - [[Sigurbjörn Hreiðarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998831|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2003 - Íris Andrésdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998067|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2004 - Berglind Íris Hansdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999335|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2005 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998889|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2006 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998989|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2007 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997957|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> {{col-2}} * 2008 - [[Katrín Jónsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/%7Ccat:%27/fullStory.php?id=70719%27|title=Katrín Jónsdóttir er íþróttamaður Vals 2008|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> * 2009 - [[Dóra María Lárusdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2009/12/31/dora_maria_ithrottamadur_vals_2009/|title=Dóra María íþróttamaður Vals 2009|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2010 - Hrafnhildur Skúladóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477548|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2011/12/31/anna_ursula_ithrottamadur_vals_2011/|title=Anna Úrsúla íþróttamaður Vals 2011|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2012 - Guðný Jenný Ásmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/gudny-jenny-ithrottamadur-vals-2012|title=Guðný Jenný íþróttamaður Vals 2012|date=2012-12-31|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/2322/2012/12/31/gudny-jenny-asmundsdottir-ithrottamadur-vals-2012.aspx|title=Guðný Jenný Ásmundsdóttir íþróttamaður Vals 2012|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2013 - [[Haukur Páll Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/4080/2013/12/31/haukur-pall-sigurdsson-er-ithrottamadur-vals-2013.aspx|title=Haukur Páll Sigurðsson er Íþróttamaður Vals 2013|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2013/12/31/haukur_pall_ithrottamadur_vals_2013/|title=Haukur Páll íþróttamaður Vals 2013|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2014 - Kristín Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2014/12/31/kristin_ithrottamadur_vals/|title=Kristín íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/9517/2014/12/31/kristin-gudmundsdottir-er-ithrottamadur-vals-2014.aspx|title=Kristín Guðmundsdóttir er íþróttamaður Vals 2014|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2015 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2015/12/31/bjarni_olafur_ithrottamadur_vals/|title=Bjarni Ólafur íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2016 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]*<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/16969/2016/12/31/bjarni-olafur-eiriksson-ithrottamadur-vals-arid-2016.aspx|title=Bjarni Ólafur Eiríksson íþróttamaður Vals árið 2016|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2016/12/31/bjarni_ithrottamadur_vals_i_thridja_sinn/|title=Bjarni íþróttamaður Vals í þriðja sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2017 - Orri Freyr Gíslason<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/17836/2018/01/03/orri-freyr-gislason-ithrottamadur-vals-2017.aspx|title=Orri Freyr Gíslason íþróttamaður Vals 2017|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/fyrirlidi-vals-haettir|title=Fyrirliði Vals hættir|date=2019-05-13|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2018 - [[Birkir Már Sævarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18796/2019/01/01/birkir-mar-saevarsson-ithrottamadur-vals-2018.aspx|title=Birkir Már Sævarsson íþróttamaður Vals 2018|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/31-12-2018/birkir-mar-ithrottamadur-arsins-hja-val|title=Birkir Már íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2019 - [[Helena Sverrisdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2019/12/31/helena_ithrottamadur_arsins_hja_val/|title=Helena íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19577/2020/01/01/helena-sverrisdottir-er-ithrottamadur-vals-2019.aspx|title=Helena Sverrisdóttir er íþróttamaður Vals 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> *2020 - Anton Rúnarsson<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2020/12/31/anton_ithrottamadur_vals_2020/|title=Anton íþróttamaður Vals 2020|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20117/2020/12/31/anton-runarsson-ithrottamadur-vals-2020.aspx|title=Anton Rúnarsson íþróttamaður Vals 2020|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2021 - Alexander Örn Júlíusson<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20817/2021/12/31/alexander-orn-juliusson-er-ithrottamadur-vals-2021.aspx/|title=Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2022-01-13}}</ref> * 2022 - [[Pavel Ermolinskij]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/21466/2022/12/31/pavel-ermolinski-er-ithrottamadur-vals-2022.aspx|title=Pavel Ermolinski er íþróttamaður Vals 2022|website=www.valur.is|language=is|access-date=2023-01-06}}</ref> * 2023 - [[Arna Sif Ásgrímsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/22169/2023/12/31/arna-sif-asgrimsdottir-er-ithrottamadur-vals-2023.aspx|title= Arna Sif Ásgrímsdóttir er íþróttamaður Vals 2023|website=www.valur.is|language=is|access-date=2024-09-03}}</ref> * 2024 - [[Benedikt Gunnar Óskarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/22535/2025/01/08/benedikt-gunnar-er-ithrottamadur-vals-2024.aspx|title= Benedikt Gunnar er Íþróttamaður Vals 2024|website=www.valur.is|language=is|access-date=2025-19-03}}</ref>{{col-end}}<nowiki>*</nowiki>- Knattspyrnumaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson hefur oftast allra verið kjörinn Íþróttamaður Vals, þrisvar talsins. == Formenn Vals == Eftirtaldir aðilar hafa gengt formennsku Knattspyrnufélagsins Vals:<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997814?iabr=on#page/n6/mode/2up/search/Loftur%20Gu%C3%B0mundsson%201911-1914%20%C3%81rni%20B.%20Bj%C3%B6rnsson,%20J%C3%B3n%20Gu%C3%B0mundsson|title=Valsblaðið - 1. Tölublað (01.05.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998211|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998721|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999095|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477954|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016470452d|title=Þorgrímur kjörinn formaður Vals - Vísir|website=visir.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19248/2019/05/30/adalfundur-vals-breytingar-a-stjornum-felagsins.aspx|title=Aðalfundur Vals - Breytingar á stjórnum félagsins|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> {| class="wikitable sortable mw-collapsible" |+Formenn Vals ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn |- |1911-14 |[[Loftur Guðmundsson]] |1933-34 |Ólafur Sigurðsson |1952-57 |Gunnar Vagnsson |2002-09 |[[Grímur Sæmundsen]] |- |1914-16 |Árni B. Björnsson |1934-38 |Frímann Helgason |1957-62 |Sveinn Zoega |2009-14 |Hörður Gunnarsson |- |1916-18 |Jón Guðmundsson |1938-39 |Ólafur Sigurðsson |1962-67 |Páll Guðnason |2014-15 |[[Björn Zoëga|Björn Zoega]] |- |1918-20 |Magnús Guðbrandsson |1939-41 |Sveinn Zoega |1967-70 |Ægir Ferdinandsson |2015-18 |[[Þorgrímur Þráinsson]] |- |1920-22 |Guðbjörn Guðmundsson |1941-43 |Frímann Helgason |1970-75 |Þórður Þorkelsson |2018-21 |Árni Pétur Jónsson |- |1922-23 |Guðmundur Kr. Guðmundsson |1943-44 |Sveinn Zoega |1975-77 |Ægir Ferdinandsson |2021-2023 |Lárus Sigurðsson |- |1923-28 |Axel Gunnarsson |1944-46 |Þorkell Ingvarsson |1977-81 |Bergur Guðnason |2023-2025 |Hörður Gunnarsson |- |1928-31 |Jón Sigurðsson |1946-47 |Sigurður Ólafsson |1981-87 |Pétur Sveinbjarnarson |2025- |Hafrún Kristjánsdóttir |- |1931-32 |Jón Eiríksson |1947-50 |Úlfar Þórðarson |1987-94 |Jón Gunnar Zoega | | |- |1932-33 |Pétur Kristinsson |1950-52 |Jóhann Eyjólfsson |1994-02 |Reynir Vignir | | |} == Valsblaðið == Valsblaðið, félagsblað Knattspyrnufélagsins Vals, kom fyrst út í janúar 1939 en ritstjóri þess og ábyrgðarmaður var Sigurður Ólafsson.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19574/2019/12/31/valsbladid-2019.aspx|title=Valsblaðið 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í 1. tölublaði Valsblaðsins sagði m.a. svo um útgáfuna: <blockquote>„Það hefir oft verið um það rætt innan Vals, að nauðsyn bæri til þess, að félagið gæfi út blað, sem út kæmi nokkurn veginn reglulega. Núverandi stjórn hefir hafist handa um þetta mál, og kemur 1. tölublaðið út hér með. Fyrirkomulag blaðsins er enn ekki fyllilega ákveðið, en ætlunin er, að það komi fyrst um sinn út 4-6 sinnum á ári og sé minst 8 síður hvert blað. Blaðinu er ætlað að birta greinar og fréttir frá félagsstarfseminni, og ýmsum áhugamálum íþróttamanna. Það verður kostað kapps um að hafa blaðið sem allra fjölbreyttast, fróðlegast og skemmtilegast, svo að allir, sem það lesa, hafi bæði gagn og gaman af. [...] Væntanlega á Valsblaðið eftir að vinna félaginu ómetanlegt gagn með því að knýta meðlimina fastari böndum við félagið og vekja þá til starfa, ekki aðeins þá, er iðka knattspyrnu, heldur og þá, er fyrir aldurs sakir eða annara [sic] orsaka eru hættir því.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658005|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref></blockquote>Árið 2019 fagnaði Valsblaðið 80 ára útgáfuafmæli.<ref name=":1" /> Útgáfa blaðsins var stopul eftir 1940 en blaðið var endurvakið af krafti frá 1958 og hefur komið út árlega frá árinu 1983. Núverandi ritstjóri blaðsins er Guðni Olgeirsson en hann tók við ritstjórn blaðsins af [[Þorgrímur Þráinsson|Þorgrími Þráinssyni]] árið 2003.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/01/29/valsbladid_sameinar/|title=Valsblaðið sameinar|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> == Valskórinn == Valskórinn var stofnaður haustið 1993. Tildrögin að stofnun Valskórsins má rekja til vígslu Friðrikskapellunnar að Hlíðarenda. Dýri Guðmundsson, knattspyrnumaður og gítarleikari fékk í kjölfarið þá hugmynd að stofna kór til að æfa og syngja í kapellunni. Hann bar hugmyndina undir félagsmálaráð Vals þar sem hann var formaður og fékk hún góðar undirtektir. Gylfi Gunnarsson, tónlistarkennari og liðsmaður Þokkabótar var fyrsti kórstjóri kórsins og þá tók Stefán Halldórsson að sér formennsku í kórnum í upphafi. Kórinn heldur vortónleika á eða nálægt afmælisdegi Vals 11. maí ár hvert og í desember eru haldnir jólatónleikar auk þess sem kórinn syngur með Fóstbræðrum á aðventukvöldi og við útnefningnu íþróttamanns Vals á gamlársdag. Gylfi Gunnarsson stjórnaði kórnum fyrstu sex árin til vors 1999 en þá tók Guðjón Steinar Þorláksson tónlistarkennari við og stjórnaði kórnum til 2004, en frá þeim tíma hefur Bára Grímsdóttir tónskald stýrt kórnum. Kórinn er blandaður kór opinn öllum og æfir vikulega í Friðrikskapellu. Ýmsir þekktir gestasöngvarar hafa sungið með kórnum en þar má t.a.m. nefna Ara Jónsson, Rangar Bjarnason, Egil Ólafsson, Stefán Hilmarsson, Guðrúnu Gunnarsdóttur og Kristján Jóhannsson.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477846?iabr=on#page/n15/mode/2up/search/Valsk%C3%B3rinn|title=Valsblaðið - 65. árgangur 2013 (01.05.2013) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-03-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/7124223?iabr=on#page/n39/mode/2up/search/Valsk%C3%B3rinn|title=Morgunblaðið - 107. tölublað (08.05.2019) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-03-25}}</ref> == Fjósið == Fjósið er félagsheimili Knattspyrnufélagsins Vals. Þegar Valur samdi um kaup á jörðinni Hlíðarenda þann 10. maí 1939 fylgdu þrjár byggingar með í kaupum en mestu munaði þar um fjósið, sem upphaflega var byggt árið 1916 og notað var sem búningsklefi, og hlöðuna, sem fékk hlutverk félagsheimilis og skrifstofu félagsins. Árið 1948 vígði Séra Friðrik Friðriksson fjósið formlega sem félagsheimili. Næstu fjörutíu árin þjónaði þessi húsakostur félaginu og fjölmargir hópar íþróttafólks utan af landi nutu gestrisni Valsmanna þegar þeir fengu inni til gistingar. Undir það síðasta var viðhaldi húsana mjög ábótavant og notkunin var nánast engin. Í árslok 2016 var skipuð nefnd til að halda utan um endurreisn fjóssins. Nefndin fékk Björn G. Björnsson leikmyndahönnuð í lið með sér, í tengslum við uppsetningu sögusýningar, sem búið er að setja upp í Fjósinu. 25. maí 2018, þegar 150 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks Friðrikssonar var Fjósið formlega opnað.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18289/2018/05/23/formleg-opnun-fjossins-%E2%80%93-knattspyrnufelagid-valur.aspx|title=Formleg opnun Fjóssins – Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref> Fjósið gegnir hlutverki klúbbhúss og félagsheimilis þar sem yngri flokkar, foreldrar og lið í öllum deildum Vals halda fundi. Stuðningsmenn Vals koma reglulega saman í Fjósinu fyrir heimaleiki Vals en þar er gjarnan boðið upp á léttar veitingar. Leikmenn meistaraflokka félagsins og mótherjar fara einnig reglulega í mat í Fjósinu eftir leiki. Fjósið er að auki leigt út fyrir hvers kyns mannfagnaði eins og afmæli, fermingarveislur, erfidrykkjur, árshátíðir og jólahlaðborð auk þess sem Fjósið er leigt út sem fundaraðstaða fyrir fyrirtæki og rúmar allt frá 10-100 manns í fundaruppsetningu. Salurinn tekur við um 20-80 manns í sitjandi veislur og um 50-180 manns í standandi veislur. Þá er einnig unnt að horfa á útsendingar frá ýmsum knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum í beinni útsendingu í Fjósinu. Gunnar Kristjánsson er núverandi Fjósameistari og veitingastjóri.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/felagsheimili-med-sogu-og-sal/|title=Félagsheimili með sögu og sál|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref> == Titlar == === Knattspyrna karla === *'''[[Pepsideild_karla|Íslandsmeistarar]]: 23'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Fotbolti/Titlar/| title=Knattspyrnudeild - Titlar|publisher=valur.is | access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/islandsmeistarar-i-karlaflokkum/|title=Íslandsmeistarar í karlaflokkum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref> :*[[Úrvalsdeild 1930|1930]], [[Úrvalsdeild 1933|1933]], [[Úrvalsdeild 1935|1935]], [[Úrvalsdeild 1936|1936]], [[Úrvalsdeild 1937|1937]], [[Úrvalsdeild 1938|1938]], [[Úrvalsdeild 1940|1940]], [[Úrvalsdeild 1942|1942]], [[Úrvalsdeild 1943|1943]], [[Úrvalsdeild 1944|1944]], [[Úrvalsdeild 1945|1945]], [[Úrvalsdeild 1956|1956]], [[Úrvalsdeild 1966|1966]], [[Úrvalsdeild 1967|1967]], [[Úrvalsdeild_karla_1976|1976]], [[Úrvalsdeild_karla_1978|1978]], [[Úrvalsdeild_karla_1980|1980]], [[Úrvalsdeild_karla_1985|1985]], [[Úrvalsdeild_karla_1987|1987]], [[Landsbankadeild_karla_2007|2007]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|2017]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2018|2018]], [[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|2020]] *'''[[Bikarkeppni_karla_í_knattspyrnu|Bikarmeistarar]]: 11'''<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> :*1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, [[Úrslitaleikur_VISA-bikar_karla_2005|2005]], [[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2015|2015]], [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|2016]] *'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 5'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :* 2008, 2011, 2018, 2023, 2025 *'''[[Meistarakeppni karla í knattspyrnu|Meistarar meistarana]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1977, 1979, 1988, 1991, 1992, 1993, 2006, 2008, [[Meistarakeppni karla í knattspyrnu 2016|2016]], 2017, 2018. === Knattspyrna kvenna === : *'''[[Pepsideild_kvenna | Íslandsmeistarar]]: 14'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar"/> :*[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1986|1986]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1988|1988]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1989|1989]], [[Landsbankadeild_kvenna_2004|2004]], [[Landsbankadeild_kvenna_2006|2006]], [[Landsbankadeild_kvenna_2007|2007]], [[Landsbankadeild_kvenna_2008|2008]], [[Pepsideild_kvenna_2009|2009]], [[Pepsideild_kvenna_2010|2010]], [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]], 2021, 2022, 2023 *'''[[VISA-bikar_kvenna|Bikarmeistarar]]: 15'''<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> :*1984, 1985, 1986, 1987, 1988, 1990, 1995, 2001, 2003, 2006, 2009, 2010, 2011, 2022, 2024 *'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 6'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :* 2003, 2005, 2007, 2010, 2017, 2024 === Handknattleikur karla === : *'''Íslandsmeistarar: 24'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Handbolti/Titlar/| title=Handknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/06/18/valur_islandsmeistari_eftir_oruggan_sigur_i_hafnarf/|title=Valur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í Hafnarfirði|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 1939-40|1940]], [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]], [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]], [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]], [[Handknattleiksárið 1946-47|1947]], [[Handknattleiksárið 1947-48|1948]], [[Handknattleiksárið 1950-51|1951]], [[Handknattleiksárið 1954-55|1955]], [[Handknattleiksárið 1972-73|1973]], [[Handknattleiksárið 1976-77|1977]], [[Handknattleiksárið 1977-78|1978]], [[Handknattleiksárið 1978-79|1979]], [[Handknattleiksárið 1987-88|1988]], [[Handknattleiksárið 1988-89|1989]], [[Handknattleiksárið 1990-91|1991]], [[Handknattleiksárið 1992-93|1993]], [[Handknattleiksárið 1993-94|1994]], [[Handknattleiksárið 1994-95|1995]], [[Handknattleiksárið 1995-96|1996]], [[Handknattleiksárið 1997-98|1998]], [[Handknattleiksárið 2006-07|2007]], [[Handknattleiksárið 2016-17|2017]], [[Handknattleiksárið 2020-21|2021]], [[Handknattleiksárið 2021-22|2022]] *'''Bikarmeistarar: 13'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 1973-74|1974]], [[Handknattleiksárið 1987-88|1988]], [[Handknattleiksárið 1989-90|1990]], [[Handknattleiksárið 1992-93|1993]], [[Handknattleiksárið 1997-98|1998]], [[Handknattleiksárið 2007-08|2008]], [[Handknattleiksárið 2008-09|2009]], [[Handknattleiksárið 2010-11|2011]], [[Handknattleiksárið 2015-16|2016]], [[Handknattleiksárið 2016-17|2017]], [[Handknattleiksárið 2020-21|2021]], [[Handknattleiksárið 2021-22|2022]], 2024 *'''Meistarar meistarana: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6370160?iabr=on#page/n16/mode/1up/search/Valsmenn%20meistarar%20meistaranna%20%C3%AD%20handknattleik%20karla|title=Dagblaðið Vísir - DV - 135. tölublað (06.10.2009) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-26}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 2008-09|2009]] *'''Evrópubikarmeistarar: 1''' **[[:en:2023–24_EHF_European_Cup|2023-2024]] === Handknattleikur kvenna === : *'''Íslandsmeistarar: 20'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar" /> :*1962, 1964, 1965, 1966, 1967, 1968, 1969, 1971, 1972, 1973, 1974, 1983, 2010, 2011, 2012, 2014, 2019, 2023, 2024, 2025 *'''Bikarmeistarar: 9'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2022/03/12/valur_bikarmeistari_i_attunda_sinn/|title=Valur bikarmeistari í áttunda sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2022-03-14}}</ref> :*1988, 1993, 2000, 2012, 2013, 2014, 2019, 2022, 2024 *'''Evrópubikarmeistarar: 1''' :*2024-2025 === Körfuknattleikur karla === : *'''Íslandsmeistarar: 4'''<ref>{{cite web| url=http://www.valur.is/Korfubolti/Titlar/| title=Körfuknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-karla/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1980, 1983, 2022, 2024 *'''Bikarmeistarar: 5'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-karla/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1980, 1981, 1983, 2023, 2025 === Körfuknattleikur kvenna === : *'''Íslandsmeistarar: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20520/2021/06/02/valur-islandsmeistari-i-korfuknattleik-kvenna-2021.aspx|title=Valur Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-07}}</ref> :*2019, 2021, 2023 *'''Bikarmeistarar: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*2019 == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.valur.is Heimasíða félagsins] * [http://www.timarit.is/?issueID=410260&pageSelected=1&lang=0 ''Knattspyrnufélagið Valur 35 ára''; grein í Morgunblaðinu 1946] * [http://www.icelandfootball.net/valur-reykjaviacutek.html IcelandFootball.net] - Valur Reykjavík *https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1379092/ - Handknattleikur í Val *https://www.valur.is/um-val/saga.aspx - Saga félagsins *https://www.valur.is/media/13442/valsbladid_2006.pdf - Evrópuævintýri mfl. kvk. {{Leiktímabil í knattspyrnu karla}} {{Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla}} {{N1 deild karla}} {{S|1911}} {{Aðildarfélög ÍBR}} {{gæðagrein}} [[Flokkur:Knattspyrnufélagið Valur| ]] [[Flokkur:Íslensk handknattleiksfélög|Valur]] [[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Valur]] [[Flokkur:Íslensk körfuknattleiksfélög|Valur]] [[Flokkur:Hlíðar]] 4hrilvufo90ayewvca355582mt43ziq 1919601 1919600 2025-06-07T23:45:20Z 157.157.48.190 /* Formenn Vals */ 1919601 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Knattspyrnufélagið Valur | Mynd = [[Mynd:Valur.svg|250x250dp]] | Gælunafn = Valsarar, Hlíðarendapiltar | Stofnað = [[11. maí]] [[1911]] | Knattspyrnustjóri = [[Srdjan Tufegdzic]] (kk); [[Matthías Guðmundsson]] og [[Kristján Guðmundsson]] (kvk) | Leikvöllur = [[N1 völlurinn]] | Stærð = 1201 sæti, 2225 alls | Stjórnarformaður = [[Hafrún Kristjánsdóttir]] | pattern_la1 = | pattern_b1 = _valur17h | pattern_ra1 = | pattern_sh1 = _levanger17a | pattern_so1 = _valur17h | leftarm1 = FF0100 | body1 = FF0000 | rightarm1 = FF0000 | shorts1 = FFFFFF | socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = | pattern_b2 = _valur17a | pattern_ra2 = | pattern_sh2 = _levanger17h | pattern_so2 = _valur17a | leftarm2 = FFFFFF | body2 = FFFFFF | rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FF0000 | socks2 = FF0000 | núverandi = Besta deild karla 2024 | Stytt nafn = Valur | Staðsetning = Hlíðarenda, Reykjavík }} '''Valur''' er [[Ísland|íslenskt]] [[íþróttafélag]] sem hefur aðstöðu að [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]]. Valur teflir fram liðum í [[Knattspyrna|knattspyrnu]], [[Handbolti|handknattleik]] og [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] og leika allir meistaraflokkar Vals í efstu deild bæði í karla- og kvennaflokki. Valur er eina íslenska íþróttafélagið sem unnið hefur Evrópukeppni í boltaíþrótt,<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242575099d/upp-gjorid-olympiacos-valur-31-27-4-5-vals-menn-evropu-bikar-meistarar-eftir-sigur-i-vita-keppni|title=Upp­gjörið: Olympiacos-Valur 31-27 [4-5] {{!}} Vals­menn Evrópu­bikar­meistarar eftir sigur í víta­keppni - Vísir|last=Eggertsson|first=Andri Már|date=2024-05-25|website=visir.is|language=is|access-date=2025-02-26}}</ref> en árið 2024 vann karlalið félagsins í handknattleik evrópubikar EHF. Kvennalið félagsins í handbolta lék afrekið svo eftir ári síðar, 2025. <ref>{{Vefheimild|url=https://handbolti.is/valur-er-evropubikarmeistari/|titill=Valur er Evrópubikarmeistari!|útgefandi=handbolti.is|mánuður=17 maí|ár=2025|mánuðurskoðað=21 maí|árskoðað=2025}}</ref> Félagið var stofnað þann [[11. maí]] árið [[1911]] af drengjum í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]], að hluta til fyrir tilstilli séra [[Friðrik Friðriksson (prestur)|Friðriks Friðrikssonar]]. Í fyrstu var Valur aðeins deild innan K.F.U.M. en síðar rofnuðu tengslin við K.F.U.M. Þrátt fyrir það minnast Valsmenn ávallt tengslanna við K.F.U.M. en einkunnarorð félagsins „Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði“ eru fengin úr ræðu séra Friðriks sem hann hélt við vígslu fyrsta knattspyrnuvallar félagsins. Valur tók þátt í [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótinu í knattspyrnu karla]] í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1915|1915]] og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]]. Alls hefur meistaraflokkur karla unnið Íslandsmótið í knattspyrnu karla 23 sinnum, síðast árið 2020. Kvennalið Vals vann Íslandmeistaratitil í fyrsta sinn árið 1978 en alls hefur meistaraflokkur kvenna unnið [[Besta deild kvenna|Íslandsmótið í knattspyrnu]] 14 sinnum, síðast árið 2023. Árið [[Handknattleiksárið 1939-40|1940]] vann Valur fyrsta Íslandsmótið í handknattleik karla en félagið hefur ávallt átt góðu gengi að fagna í handknattleik bæði í karla og kvennaflokki. Valur varð [[Úrvalsdeild kvenna í handknattleik|Íslandsmeistari í handbolta kvenna]] í fyrsta sinn árið 1962. Árið 2024 vann karlalið Vals í handknattleik Evrópubikarinn og varð þar með fyrst íslenskra liða í boltaíþrótt til þess að vinna Evróputitil. Ári síðar vann kvennalið Vals í handknattleik Evrópubikartitil, fyrst íslenskra kvennaliða, með sigri á Porrino frá Spáni. Árið 1970 var körfuknattleiksdeild Vals stofnuð við sameiningu félagsins við K.F.R. Valur varð [[Úrvalsdeild karla í körfuknattleik|Íslandsmeistari í körfuknattleik karla]] í fyrsta sinn tíu árum seinna eða árið 1980. Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. Fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í körfuknattleik kvenna vannst árið 2019 en sama ár varð liðið einnig bikarmeistari. Valur lék til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða í handbolta karla, tímabilið [[Handknattleiksárið 1979-80|1979-80]], og er eina íslenska liðið sem náð hefur þessum áfanga. Enn fremur er Valur sigursælasta boltaíþróttafélag Íslands með 140 Íslandsmeistaratitla og bikarmeistaratitla í þremur vinsælustu boltaíþróttum landsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Árið 2019 var ár kvennaflokka Vals, en þá unnu allar kvennadeildir félagsins Íslandsmótið. Meistaraflokkar í handknattleik og körfuknattleik gerðu gott betur og unnu einnig bikarmeistaratitla en ekkert lið hafði áður afrekað að verða Íslandsmeistari í þessum þremur íþróttum á sama tíma, hvorki í karla- né kvennaflokki.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/sport/valur-islandsmeistari-sogulegt-a-hlidarenda/|title=Valur Ís­lands­meistari: Sögu­legt á Hlíðar­enda|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Kvennalið Vals endurtók afrekið árið 2023.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.valur.is/media/462624/valsbla_i__2023_web.pdf|titill=Valsblaðið 2023|höfundur=Guðni Olgeirsson|útgefandi=Knattspyrnufélagið Valur|mánuður=desember|ár=2023|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2024}}</ref> == Saga félagsins == === 1911-1920: Stofnun og fyrstu árin === ==== Stofnun ==== Árið 1911 var knattspyrnan enn á bernskuskeiði sem íþrótt á Íslandi. Knattspyrnan barst hingað laust fyrir aldamót, og eins og alls staðar hreif hún hugi ungra manna. Árið 1908 var stofnuð unglingadeild innan K.F.U.M. í Reykjavík og var séra Friðrik Friðriksson leiðtogi deildarinnar og naut óskoraðrar virðingar. Drengirnir sóttu ekki einungis fundi í K.F.U.M. hjá séra Friðriki, stofnað var taflfélag, hljómsveit var starfrækt og margt fleira. Á þessum tíma fæddist hugmynd hjá K.F.U.M. drengjunum að stofna knattspyrnufélag en nokkur slík félög höfðu þá verið stofnuð í Reykjavík. Filippus Guðmundsson, einn af stofnendum Vals, skýrði svo frá tildrögum stofnunar félagsins í riti sem gefið var út í tilefni af 25 ára afmæli Vals: <blockquote>„Það var upphaf þessa félagsskapar, að nokkrir drengir úr UD í K.F.U.M. tóku að leika sér að því, að spyrna knetti í portinu bak við hús félagsins við Amtmannsstíg. Voru þeir sí og æ að mölva rúður í gluggum hússins með knettinum og fór mestallur tíminn í að aura saman í nýjar rúður og setja þær í gluggana. [...] Þessir leikir piltanna í UD voru upphaflega einungis óskipuleg dægrastytting. Þar var engin sérstök hlutverkaskipting, enda var lítið svigrúm í portinu bak við félagshúsið. Reyndi því hver og einn að spyrna knettinum af sem mestum ákafa eitthvað út í loftið, og aðalárangurinn voru rúðuspellin, sem áður er getið. En brátt rak að því, að portið varð drengjunum og þröngur leikvangur. Þá var haldið út á Melana, þangað, sem reykvískir knattspyrnumenn hafa jafnan síðan farið til þess að stunda íþrótt sína og sækja sér aukinn dug.“<ref name=":4">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994573|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> </blockquote>Séra Friðrik hafði í upphafi lítið álit á knattspyrnu og var tregur til að gefa samþykki sitt fyrir stofnun félagsins. Virtist honum sem leikur drengjanna í portinu hefði lítinn tilgang annan en hlaup og spörk út í loftið. Hann lét þó undan þar sem hann sá að drengirnir höfðu gott af því að hlaupa úti eftir kyrrstöðu og inniveru. Síðar meir átti honum eftir að snúast hugur og varð hann fljótt helsti hvatamaður félagsins.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658420|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Guðbjörn Guðmundsson, segir þannig frá stofnun félagsins í sama riti: <blockquote>„Um það leyti, sem áhugi fyrir knattspyrnu var að vakna meðal unglinga í Reykjavík og þar með drengja í K.F.U.M., var Ólafur Rosenkranz, leikfimiskennari í Menntaskólanum, en vann jafnframt á skrifstofu Ísafoldarprentsmiðju. Eitt sinn bar það við, að við Ólafur vorum að taka til í herbergi einu í prentsmiðjunni, en í þessu herbergi var þá geymt skrifborð Jóns Sigurðssonar forseta. Þegar við vorum að laga til í kringum borðið og undir því, kom alt í einu fótknöttur veltandi undan borðinu. Átti Ólafur knöttinn, og var hann að vísu allslitinn, en þó sæmilegur. Guðbjörn var nú ekki seinn á sér, en falaði þegar knöttinn af afi [sic]. Varð það úr, að Ólafur seldi honum knöttinn fyrir 2 kr.“<ref name=":4" /></blockquote>Skýrði Guðbjörn þannig frá að utan um þennan knött, sem valt fram undan skrifborði [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]], hafi fyrstu áhugamenn um knattspyrnu í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]] safnast og að til hans megi rekja vísinn til þess að Valur varð til.<ref name=":4" /> Það var síðan 11. maí 1911 sem haldinn var fundur á lesstofu KFUM þar sem sex piltar stofnuðu Fótboltafélag KFUM en nafni félagsins var þegar sama ár breytt í Val.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Einn af stofnendum Vals, Filippus Guðmundsson, átti hugmyndina að nafni félagsins. Sagan segir að þegar þessir stofnendur félagins voru að vinna við að laga knattspyrnuvöll sinn á Melunum í Reykjavík hafi fálki sveimað yfir höfðum þeirra og þar fengu þeir þá hugmynd að kalla félagð Val. Nafnið var borið undir séra Friðrik sem samþykkti það strax.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659908|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í fyrstu áttu Valsmenn engan leikvang til þess að stunda æfingar á. Æfðu liðsmenn því hvar sem þeir fundu nýtilega bletti. Æfingar fóru ýmist fram á Ráðagerðisflötum, á Kóngsmel uppi á Öskjuhlíð, meðfram Rauðarárlæknum og suður í Fífuhvammi eða hvar sem unnt var að spyrna knetti. Æfingar fóru einkum fram á sunnudögum. Liðsmenn leituðu nú til séra Friðriks sem fór þegar á fund [[Páll Einarsson|Páls Einarssonar]], sem þá var [[borgarstjóri Reykjavíkur]]. Fundi þeirra lauk með því að Valsmenn fengu úthlutað svæði eitt vestur á Melunum sem þeir ruddu og útbjuggu til knattspyrnuæfinga.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Séra Friðrik vann hörðum höndum að því að moka mold, raka saman möl og aka henni burt í hjólbörum með öðrum félagsmönnum og að lokinni vinnu lauk hann hverjum degi með guðsorði, söng og bæn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994582|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Við vígslu fyrsta Valsvallarins á [[Melarnir|Melunum]] haustið 1911 hélt séra Friðrik ræðu þar sem hann hvatti piltana til að halda áfram á þeirri braut sem þeir höfðu lagt út á og áminnti þá jafnframt um heiðarleika í leik og starfi og að friður, kærleikur, samheldni, fegurð og atorka ætti að ríkja í starfinu og aldrei ætti að þrífast neitt ósæmilegt og ljótt, sbr. m.a. eftirfarandi kafla úr ræðunni: <blockquote>„Þér ungu menn, sem standið nú í röðum reiðubúnir að ganga inn á hið nýja svæði til leiks, sýnið að þér getið leikið með kappi og fjöri og þó sem göfugir, ungir menn, sem fullkomlega hafið vald yfir yður. - Náið þessu valdi, hvað sem það kostar. Náið valdi yfir limum yðar; æfið augun að sjá fljótt, hvað gjöra skal, æfið fæturna, til þess að þeir gefi mátulegt spark eftir því, sem augað reiknar út, að með þurfi; æfið hendurnar til þess að fálma ekki út í bláinn, til þess að gjöra einmitt þær hreyfingar, sem við eiga; látið hendur og handleggi verða svo sjaldan sem unt er fyrir knettinum; æfið tungu yðar, svo að engin óþorfa orð heyrist. Leggið alla stund á að leggja fegurð inn í leik yðar, látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði. [...] Verið þar á svæðinu, sem yður ber að vera, hverjum samkvæmt skyldu sinni og varist blindan ákáfa og fum. Allur þjösnaskapur veri langt frá yður. Kærið yður ekki um að vinna með röngu eða ódrengilegu bragði. Þeir sterkari boli aldrei hinum yngri og linari frá réttum leik. Segið ávallt satt og venjið yður á að segja til, ef yður verður eitthvað á og játa það. Hælist aldrei yfir þeim, sem tapa, og gleðjist líka yfir velleiknu sparki hjá mótleiksmönnum yðar. Látið aldrei ófagurt pex eða þráttanir skemma leikinn. Verið fljótir að hlýða þeim, sem leik stjórna, einnig þó að þeir séu yngri. [...] Munið ávallt eftir því, að leikur vor er ekki aðeins stundargaman, heldur á hann að vera til þess að gjöra oss betri, göfugri, heiðarlegri og karlmannlegri með hverri æfing. Og samlíf vort á leiksviðinu og utan þess á að efla kristindóm vorn og vera guði til dýrðar.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref></blockquote> ==== Fyrstu árin ==== Í Valsblaðinu 1961 segir frá því að séra Friðrik hafi eitt sinn farið í heimsókn til Valsmanna þar sem þeir voru við æfingar á Melunum. Í fyrstu sýndist honum sem það sem ætti sér stað inn á vellinu svipaði til þess sem gerðist í portinu í K.F.U.M. en hann gekk þá til drengjanna og bað þá að sýna sér hvernig liðið raðaði sér upp á vellinum. Þeir gerðu það nákvæmlega og er séra Friðrik virti fyrir sér þessar tvær fylkingar (sókn og vörn) segist hann hafa séð fyrir sér hinar rómversku herfylkingar skipulegar og markvissar og samstundis skynjað leikinn og þá geysilegu þýðingu íþróttarinnar sem uppeldismeðals ef réttilega væri á haldið.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658421|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Valsmenn urðu þó skömmu síðar að hverfa af brott af þessum velli því loftskeytastöð var reist á blettinum. Ruddu Valsmenn sér þá nýjan völl norðar á Melunum en þeir þurftu einnig að yfirgefa hann skömmu seinna þegar járnbraut, sem lögð var vegna grjótflutninga til Reykjavíkurhafnar, sem þá var í smíðum, var lögð yfir hann. Enn fluttu Valsmenn völl sinn norðar á Melana en sá völlur var nokkru síðar tekinn af félaginu og gerður að allsherjar íþróttavelli fyrir Reykjavík, [[Melavöllurinn]]. Áður hafði verið íþróttavöllur norðar á Melunum, en girðingin í kringum hann skemmdist mjög af völdum óveðurs árið 1925 og var þá horfið á það ráð að flytja íþróttavöllinn þangað sem völlur Valsmanna var.<ref name=":5" /> Mikill áhuga var meðal Valsmanna á knattpyrnu strax frá upphafi og oftast mættu of margir á æfingar þrátt fyrir að félagsmenn væru ekki nema 28 talsins og var [[Loftur Guðmundsson]], fyrsti formaður félagsins, „einkar áhugasamur um viðgang þess“. Fjölmargir óskuðu eftir inngöngu í félagið en Valsmenn höfðu gert samþykkt um það að félagsmenn skyldu ekki vera fleiri en 28. Varð þetta til þess að annað knattspyrnufélag var stofnað innan vébanda K.F.U.M. sem fékk nafnið Hvatur en til stóð að þessi félög myndu heyja kappleiki sín á milli í stað þess að keppa við önnur knattspyrnufélög utan K.F.U.M. Félagið Hvatur sameinaðist þó Val fljótlega, þar sem menn töldu ráðlegra að sameina starfskrafta félaganna. Við lok fyrsta starfsárs félagsins gaf séra Friðrik út rit sem hann nefndi „Úti og inni“ og tileinkaði knattspyrnufélögunum í K.F.U.M. Val og Hvata „sem með siðprýði, áhuga og félagslyndi gjörðuð mér gleði og K.F.U.M. sóma á leikvellinum og annarsstaðar“.<ref name=":5" /> Fyrstu þrjú starfsár Vals háði félagið ekki opinbera keppni við önnur félög. Séra Friðrik stjórnaði æfingum þegar hann hafði tök á því og liðið háði mánaðarlega kappleiki við Hvat. Haustið 1914 léku Valsmenn sinn fyrsta opinbera keppnisleik við [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]. Valsmenn voru á þessum tíma bundnir af ákvörðun um að leika ekki við lið utan K.F.U.M. Séra Friðrik var á þessum tíma staddur erlendis og því ekki til taks til þess að veita leyfi, leituðu Valsmenn þá til séra Bjarna Jónssonar, sem tók vel í erindið og veitti leyfi til leiksins. Leiknum lauk með 3-2 sigri Fram, sem þótti nokkuð vel af sér vikið þar sem Framarar höfðu á þessum tíma yfir að ráða öflugu knattspyrnuliði. Árið 1915 tók Valur í fyrsta sinn þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu en auk þeirra kepptu [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] og [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] í mótinu. Ári síðar, á fimm ára afmæli Vals 1916, fékk Valur inngöngu í [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasamband Íslands]]. 1913 var [[Skátafélagið Væringjar|Væringjafélagið]] stofnað fyrir drengi í K.F.U.M. fram til 15 ára aldurs sem gengju þá í Val. Árið 1919 vann þessi hópur ungra Valsmanna svokallað Haustmót og var það fyrsti mótssigur félagsins. Á þessum árum voru knattspyrnumót í Reykjavík haldin af knattspyrnufélögunum sjálfum og höfðu félögin oft ærnar tekjur af mótshaldinu. Fyrstu árin stóð Valur ekki að slíku móti en breyting varð þar á árið 1917 þegar [[Egill Jacobsen]], kaupmaður gaf félaginu 30. júní verðlaunagripinn Íslandshornið, en til stóð að árlega yrði keppt um þann grip og Valur halda mótið. Framarar voru í upphafi afar mótfallnir nafngiftinni þar sem þeir töldu að nafnið á gripnum væri svo líkt Íslandsbikarnum, sem Fram hafði gefið út og haft tekjur af. Kváðu Framarar nafnið móðgun við sig af hálfu ÍSÍ sem höfðu í samstarfi við Egil ákveðið nafnið á gripnum. Í gerðarbókum Vals sagði m.a. svo um þetta mál: „Út af þessu höfðum vér [...], ákveðið að taka ekki þátt í Knattspyrnumóti Íslands hjá Fram á þessu ári, nema þeir gæfu tryggingu fyrir að þeir tækju þátt í Íslandshornsmótinu þar sem það væri svo mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur.“ Með bréfi til Vals skömmu síðar tilkynntu Framarar um þátttöku sína í mótinu en tóku þó fram að eigi mætti skilja svo að félagið væri nú ánægt með nafnið á horninu eða fyrri framkomu ÍSÍ.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658432|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Fram vann gripinn til eignar árið 1919 en þá gaf Egill félaginu 200 krónur fyrir nýjum verðlaunagrip. Fleiri urðu mótin á vegum Vals þó ekki á þessum árum þar sem meistaraflokkur félagsins hætti keppni um þetta leyti.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994577|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref> === 1920-1930: Óviss framtíð === Í kringum 1920 var félagið við það að leysast upp sökum þess hve fáir sóttu æfingar hjá meistaraflokki. Meistaraflokkur Vals var þá alveg hættur að taka þátt í knattspyrnumótum og enginn 3. flokkur var til í félaginu. Var m.a. um það rætt í félaginu að sameinast [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]] eða leysa félagið alveg upp. [[Axel Gunnarsson]], kaupmaður, var kjörinn formaður Vals og lagðist mjög gegn því. Á þessum tíma var ekkert fé til í sjóðum félagsins og lagði Axel því sjálfur til fé fyrir boltakaupum og öðru því sem félagið þarfnaðist. Var Axel lengi vel helsti fjárhagslegur bakhjarl félagsins og sat í stjórn þess í 10 ár samfleytt lengst af sem formaður.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994583|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Upp úr 1922 var mikil deyfð yfir starfi Væringjafélagsins<ref>{{cite book |title=Skátafélagið Væringjar 25 ára |date=1938 |publisher=Skátafélagið Væringjar |url=https://timarit.is/page/4804641 |access-date=23. júlí 2022 |page=33}}</ref> og gengu þá fjölmargir Væringjar í Val. Um þetta leyti upphófst mikil liðssöfnun og árið 1922 voru félagsmenn orðnir 350 talsins en þar af hafði Jón Sigurðsson, síðar borgarlæknir, safnað 100 manns. Tók meistaraflokkur félagsins í kjölfarið þátt í knattspyrnumótum að nýju árið 1923. Í Valsblaðinu 1961 eru Axel Gunnarsson og Jón Sigurðsson nefndir forystukempur endurreisnarinnar í Val sem átti sér stað á þessum tíma. Á 15 ára afmæli félagsins árið 1926 var ákveðið að gera merki fyrir félagið og var þar um að ræða mynd af skildi og á honum var mynd af val, vængjum þöndum, með knött í klónum. Efst í grunni merkisins var sól sem sendi geisla sína, rauða og bláa yfir félagsmerkið. Félagsmerki Vals var samþykkt á aðalfundi félagsins 1926. Hugmyndina að merkinu átti Ámundi Sigurðsson, en [[Tryggvi Magnússon]] listmálari teiknaði.<ref name=":2" /> Ákvæði um merki félagsins er að finna í 3. gr. samþykkta Knattspyrnufélagsins Vals. Þar segir svo um merki félagsins: „Merki félagsins er skjöldur, en grunnur hans sól, sem sendir frá sér rauða og bláa geisla og í miðjum fleti skjaldarins er fljúgandi valur með knött í klónum. Á knöttinn skal letra nafnið VALUR.“ Sama ár var einnig ákveðið að taka upp nýjan búning, en allt frá því að Valur eignaðist fyrst félagsbúning hafði hann verið hvít peysa með bláum langröndum, hvítar buxur og bláir sokkar. Þessum búningi þótti svipa um of til búnings KR og var þá tekin upp græn peysa og svartar buxur til bráðabirgða en sá búningur var notaður allt til ársins 1926.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658439|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Nú var ákveðið að búningur félagsins skyldi vera rauð peysa, hvítar buxur og bláir sokkar. Þetta hefur síðan verið búningur félagsins en ekki hefur verið föst regla í sokkalit, en þeir hafa þó yfirleitt verið rauðir eða hvítir. Árið 1928 komu til landsins [[Skotland|skoskir]] knattspyrnumenn frá Glasgow University Club á vegum allra félaganna í Reykjavík og léku m.a. við meistaraflokk Vals. Leiknum lauk með 6-1 sigri Skotanna en Skotarnir höfðu mikla yfirburði yfir íslensku liðin. Í skýrslu um heimsókn þessa í skjölum Vals kemur fram að heimsókn þessi hafi einkum verið hugsuð svo liðin gætu lært af Skotunum og séð „hvar við stæðum í íþróttinni“. Jón Sigurðsson, formaður Vals, þakkaði Skotunum kærlega fyrir frábæran leik og glæsilega kennslustund.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658445|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Sama ár léku Valsmenn við [[Færeyjar|færeyskt]] knattspyrnulið sem var statt hér á landi og lauk leiknum með 4-1 sigri Valsmanna. === 1930-1939: Fyrstu titlarnir. Handknattleikur ryður sér rúms === Valur vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]], nítján árum eftir að félagið var stofnað með markatölunni 16:2. Innan Vals þótti mikið liggja við að sigra þetta ár og héldu liðsmenn m.a. fund á [[Hótel Borg]] skömmu fyrir mótið þar sem Jón Sigurðsson og Aðalsteinn Hallsson hvöttu menn til dáða og báðu þá að „duga eða drepast“ eins og það er orðað í fundargerðinni. Tókust menn í hendur og strengdu þess heit að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að sigra og það gekk eftir. Langþráður draumur var orðinn að veruleika. Eitt fyrsta verk nýkrýndra Íslandsmeistara var að heimsækja séra Friðrik. Séra Friðrik sagði við nýbakaða meistarana að vissulega væri sigur góður en ekki mætti ofmetnast eða sýna dramblæti, en alla tíð gaf séra Friðrik Valsmönnum ýmis heilræði, m.a. um drengilegan leik og háttprýði. Frá þessum tíma hefur varðveist dagbók Agnars Breiðfjörð þar sem hann rekur æfingasókn veturinn 1930-31. Í dagbókinni getur hann þess að Valssöngurinn hafi oftast verið sunginn í lok æfinga, sbr. t.a.m. eftirfarandi færslu frá 18. janúar 1931: „Þessi sunnudagur rann upp með hörkufrosti og norðannæðingi, og var útlit fyrir fannkomu, þrátt fyrir þessa hryssingslegu framkomu náttúrunnar, mættu á þessa æfingu 10 áhugamenn. - Án efa hefur ekki áður verið leikin knattspyrna í slíku veðri sem þessu (í það minnsta ekki á Íslandi). Æfingin var á velli KR-inga og fór allvel fram. Valssöngurinn var sunginn.“ Ári síðar héldu Valsmenn í sína fyrstu utanlandsför. Kepptu Valsmenn við lið frá [[Færeyjar|Færeyjum]] og [[Danmörk|Danmörku]] alls sex leiki. Aðalfararstjóri var séra Friðrik Friðriksson og auk hans var í fararstjórninni Jón Sigurðsson formaður félagsins. Einar Björnsson segir m.a. svo frá ferðinni í 25 ára afmælisriti Vals: <blockquote>„Þetta var í fyrsta sinn, sem íslenzkt knattspyrnufélag réðist í það, á eigin ábyrgð að senda flokk knattspyrnumanna til meginlands Evrópu og í fyrsta skipti sem íslenzkir knattspyrnumenn tóku þar land. Lagt var af stað héðan 16. júní með e. s. Lýru og leiðin lá um Færeyjar, Noreg og Svíþjóð. Ferðin til Færeyja gekk eins og í sögu, en í Þórshöfn var dvalið í rúma 4 tíma og kappleikur háður við „Havnar Boltfélag“, og lauk með sigri Vals 3:0. Leikurinn var drengilegur og fjörugur og blaðaummæli ágæt. [...] Í Kaupmannahöfn og annarsstaðar í Danmörku voru Valsmenn gestir KFUM. Móttökur hinna dönsku félaga okkar voru með afbrigðum góðar, bæði í Kaupmannahöfn og annarsstaðar sem við fórum um. Var allt gert til þess að gjöra oss ferðina sem ánægjulegasta og gagnlegasta. [...] Fyrsta kappleik sinn í Danmörku léku Valur í Kaupmannahöfn 24. júlí við KFUM Boldklub og sigruðu Danir með 3:1. Rétt er að geta þess að þetta var í fyrsta sinn sem Valsmenn kepptu á grasvelli og munu þau viðbrigði, að koma á grasvöll af malarvelli, ekki hvað sízt hafa átt sinn drýgsta þátt í ósigrinum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658455|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> </blockquote> ==== Dýrkeyptur Íslandsmeistaratitill 1933 ==== Félagið varð næst Íslandsmeistari í knattspyrnu [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1933|1933]] og síðan óslitið fjögur ár í röð 1935-1938. Sigur Vals árið 1933 var dýru verði keyptur því í úrslitaleik Vals gegn KR 15. júní hlaut markvörður Vals, [[Jón Karel Kristbjörnsson]], svo slæma áverka að hann lést tveim dögum síðar 17. júní.<ref>{{Cite web|url=https://lemurinn.is/2013/05/04/valur-kr-upp-a-lif-og-dauda/|title=Valur-KR upp á líf og dauða|date=2013-05-04|website=Lemúrinn|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1358357/|title=Spark í spegli tímans|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-02-06|url-access=subscription}}</ref> Í Valsblaðinu 1961 sagði m.a. svo frá þessum afdrifaríka leik:<blockquote>„Þetta ár verður lengi minnisstætt, fyrir þá sök, að í úrslitaleik milli  Vals og KR skeði það að markmaður liðsins, Jón Karel Kristbjörnsson, slasaðist svo illa að hann lézt af þeim völdum 2 dögum síðar. Mun hann hafa rifnað innvortis og fengið lífhimnubólgu, sem leiddi hann  til dauða. Var mikill mannskaði að Jóni, sem var mjög efnilegur maður, góður markvörður og hafði verið meðal þeirra sem haldið höfðu hvað lengst hópinn og leikið í aðalliðinu undanfarin ár, og í yngri flokkunum. Þegar slysið vildi til stóðu leikar þannig, að jafntefli var 2:2, en er Jón féll á völlinn náði framherji KR knettinum og sendi hann í mannlaust markið. 3:2 fyrir KR. Varamarkvörðurinn, Hermann Hermannsson, er tekinn í markið. En við þetta áfall, að markvörðurinn verður að hætta, þjappast liðið svo saman, að sjaldan hefði betur til tekizt, og á næstu 40 mín. skorar Valur 4 mörk, og vann leikinn 6:3.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658463|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Valur sá um útför Jóns og reisti legstein á leiði Jóns í [[Hólavallagarður|Hólavallakirkjugarði]] en minnisvarðinn var afhjúpaður við athöfn sem fram fór 19. desember 1934. Á legsteininum er að finna stórt Valsmerki. Séra [[Bjarni Jónsson (vígslubiskup)|Bjarni Jónsson]] framkvæmdi athöfnina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Árlega, fyrir fyrsta leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu, leggja leikmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu karla blóm að leiði Jóns Karels.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478079|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref> ==== Nýr völlur við rætur Öskjuhlíðar ==== Þegar æfingavöllur Vals á Melunum var tekinn af félaginu 1926 undu félagsmenn því illa og unnu forystumenn félagsins ötullega að því að félaginu yrði bætt það tjón með nýju landi. Eftir langa mæðu fékk félagið loks úthutað svæði við rætur [[Öskjuhlíð|Öskjuhlíðar]] sem nefndist Haukaland en fram að því hafði félagið ekki átt sér neinn sérstakan leikvöll.<ref name=":5" /> Svæðið var stórgrýtt og illt yfirferðar en með samtakamætti ruddu menn svæðið og athafnasvæði knattspyrnumanna í Val jókst smám saman og haustið 1935 útbjuggu Valsmenn völl á svæðinu í sjálfboðavinnu og var það mikið og erfitt verk. Völlurinn var vígður á 25 ára afmælisári Vals árið 1936 en mikil áhersla var lögð á að klára að ryðja völlinn í tæka fyrir afmæli Vals. Á almennum fundi félagsins kom fram tillaga um að hver starfandi félagsmaður legði fram 5 krónur á mánuði, sem yrðu greiddar til atvinnulausra manna innan félagsins sem störfuðu að vallargerðinni og að félagssjóður myndi leggja jafnháa upphæð á móti. Var tillagan í kjölfarið samþykkt og kom til framkvæmda þó ekki liggi fyrir hve margir nutu þessara atvinnubótarvinnu. Völlurinn var vígður með skrúðgöngu frá húsi K.F.U.M. og voru þar samankomnir um 150 Valsmenn sem gengu þaðan inn Laugaveg og þaðan upp Barónsstíg að vellinum.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658475|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Þetta nýja svæði átti eftir að valda straumhvörfum hjá félaginu, ekki síst meðal yngstu knattspyrnumannanna, en um þessar mundir var farið að efna til keppni milli 3. og 4. flokks og var oftast keppt á Valssvæðinu að frumkvæði Vals. Átti það mikla unglingastarf sem kom í kjölfar hins nýja vallar eftir að bera ríkulegan ávöxt fyrir Val. ==== Upphaf handknattleiks í Val ==== Á vetraræfingum sem knattspyrnumenn í Val stunduðu á árunum eftir 1930 var ýmist æfð leikfimi eða knattleikni með tuskuknöttum. Þessar æfingar þóttu heldur einhæfar og gripu menn til þess ráðs að enda æfingar á handknattleik. Æfingar fóru ýmist fram í [[Austurbæjarskóli|Austurbæjarskóla]] eða ÍR húsinu og voru pústrar tíðir líkt og segir í Valsblaðinu 1961. Þótti sumum hasinn svo mikill að málið var tekið upp á stjórnarfundi Vals. Í fundargerði um þetta segir:<blockquote>„Nokkur ágreiningur hafði komið upp um það, hvort hafa skyldi handknattleiksæfingar á æfingakvöldum félagsins, þar sem allir þeir, er æfingar sæktu gætu ekki tekið þátt í þeim. Urðu um þetta nokkrar umræður. Mæltu tveir stjórnarmenn, fyrir sitt leyti, á móti handknattleiksæfingum. Formaður hélt því fram, að það yrði ekki vel séð af nokkrum félagsmönnum ef þær yrðu lagðar alveg niður. Kom þá fram hjá tvímenningunum tillaga um að handknattleiksæfingar yrðu einu sinni í viku og þá síðasta „kortérið“. Var það samþykkt.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658490|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Í fyrstu fóru menn eftir samþykkt stjórnar en ekki leið á löngu þar til allar æfingar enduðu með handknattleik. Leiknum óx stöðugt fiskur um hrygg innan félagsins og vildu menn nú reyna sig á öðrum liðum. Léku Valsmenn þá við nemendur í [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraskólanum]], [[Knattspyrnufélagið Haukar|Hauka]] og [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann]], sem á þessum tíma var nokkurs konar vagga handknattleiks á Íslandi, en þjálfari liðsins var Valdimar Sveinbjörnsson. Í upphafi voru leikir Vals og Menntaskólans ójafnir en fljótlega fór að draga saman með liðunum. Í Valsblaðinu 1961 segir m.a. frá aðstöðunni til hanknattleiksiðkunar á þessum árum. Segir þar m.a. frá leik Vals og Hauka sem fram fór á ísuðu gólfi í fimleikahúsinu við barnaskólann í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Salurinn hafði verið þveginn seint kvöldið fyrir leikinn í miklu frosti og þegar keppendur komu í salinn um morguninn, var mikill hluti hans með íslagi á gólfinu. Ekki kom til greina að fresta leiknum og því fór hann fram við þessar krefjandi aðstæður. Þar greinir einnig frá æfingaleik Vals við sjóliða af þýska herskipinu Metheor, sem fram fór í Austurbæjarbarnaskólanum, segir m.a. svo frá viðureigninni í Valsblaðinu: <blockquote>„Var Valsmönnum sagt, að á skipi þessu væru mjög góðir handknattleiksmenn, sem hefðu tekið þátt í mótum heima í Þýzkalandi og væru taldir þar góðir leikmenn. Yrði því um að ræða handknattleikssýningu og ekkert annað. Þjóðverjarnir vildu hafa vítateiginn strikaðan þvert yfir salinn og þegar knötturinn fór aftur fyrir það strik átti mark hann. Þeir notuðu líka niðurstungu, og léku oft á Valsmenn með því, því það kunnu þeir ekki. Aftur á móti mun salurinn hafa hamlað þeim nokkuð, enda vanari stærri sölum og leik úti. Þjóðverjar voru þá með beztu handknattleiksþjóðum í heimi. Það kom ekki lítið á óvart að leikurinn varð mjög jafn og mátti vart á milli sjá. Áhorfendur höfðu komið til að horfa á svo að svalir salsins voru þétt skipaðar. Upphófst nú mikill þjóðarmetnaður meðal áhorfenda og tóku þeir að æpa af miklum móð á Valsmenn, og segja má að Aðalsteinn Hallsson, hafi gengið berserksgang á áhorfendapöllunum, hvetjandi með öllum tiltækum orðum móðurmálsins. Leiknum lauk með aðeins eins marks mun eða 21:20 fyrir Þjóðverja. Var ekki laust við að handknattleikur nyti meira álits og viðurkenningar innan félagsins eftir þetta. Þetta var líka fyrsti leikur, sem íslenzkt lið leikur við erlenda handknattleiksmenn.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658493|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> </blockquote>Sá handknattleikur sem leikinn var á þessum fyrstu árum íþróttarinnar hér á landi var nokkuð frábrugðin þeim sem þekkist í dag. Salirnir í Austurbæjarskóla, MR og í ÍR-húsinu voru litlir og gólfflöturinn leyfði ekki útlínur. Var knötturinn því alltaf í leik nema þegar mark var skorað. Heimilt var að taka knöttinn „af batta“ með því að kasta honum í vegg, markteigurinn var aðeins 2 m út frá miðju markinu og markið sjálft ekki nema 1,70 m. Ekki mátti halda knettinum lengur en í tvær sekúndur og ekki mátti stinga niður. Knötturinn var tuskuknöttur sem menn gátu með naumindum haldið á í annarri hendi eða kastað. Almennt léku menn „maður á mann“ og fimm menn voru í hvoru liði.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658494|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> ==== Tengsl við KFUM rofna ==== Á þessum árum rofnuðu smám saman þau sterku tengsl sem í upphafi höfðu verið milli Vals og KFUM, en enn þann dag í dag eru Valsmenn minnugir uppruna félagsins og minnast með virðingu og hlýju tengsla sinna við KFUM og séra Friðrik Friðriksson. Á níræðisafmæli séra Friðriks árið 1958 tilkynnti Knattspyrnufélagið Valur að félagið myndi reisa brjóstmynd af séra Friðriki Friðrikssyni á Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1316224|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Brjóstmyndin var afhjúpuð á 93. afmælisdegi séra Friðriks þann 25. maí 1961 en séra Friðrik lést 9. mars sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2247303|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Á steinsúluna eru rituð þau fleygu orð: Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði, einkunnarorð sem eiga að vera leiðarljós og takmark allra Valsmanna í leik og starfi. [[Friðrikskapella]] að Hlíðarenda var vígð árið 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|titill=Biskup vígði Friðrikskapellu|höfundur=|útgefandi=Morgunblaðið| dags = 28. maí 1993| skoðað-dags = 20. janúar 2021|safnár=}}</ref> === 1939-1960: Flutningur að Hlíðarenda === Árið 1939 markar merk spor í sögu Vals með kaupum á jörðinni [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]] við Öskjuhlíð. Á gamlársdag 1914 gaf bæjarstjórn [[Reykjavík|Reykjavíkur]] úr erfðafestubréf fyrir 5,5 hekturum lands til [[Jón Kristjánsson|Jóns Kristjánssonar]], lagaprófessors, sem gaf jörðinni nafnið Hlíðarendi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/993637|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Jón lést langt fyrir aldur fram í [[Spænska veikin|spænsku veikinni]] sem gekk yfir landið [[1918]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4912342?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/J%C3%B3n%20Kristj%C3%A1nsson%20pr%C3%B3fessor|title=Árbók Háskóla Íslands - Árbók 1918-1919 (01.01.1919) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Skömmu fyrir andlát sitt seldi Jón landið Sveini Pálssyni en síðar sama ár lést Sveinn einnig úr spænsku veikinni. Árið 1919 flutti [[Guðjón Guðlaugsson]] Alþingismaður til Reykjavíkur og keypti Hlíðarenda af dánarbúi Sveins. Guðjón bjó að Hlíðarenda til æviloka, en hann lést 6. mars 1939.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=173|title=Guðjón Guðlaugsson|website=Alþingi|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Frú Jóney Guðmundsdóttir, ekkja Guðjóns Guðlaugssonar Alþingismanns, bauð félaginu landið til kaups vorið 1939 og úr varð að félagið undirritaði kaupsamning um landið 10. maí 1939. Það var ósk Jóneyjar að selja landið Knattspyrnufélaginu Val fremur en til „[...] kaupsýslumanna sem sóttust enn fremur eftir því að eignast Hlíðarenda“ en það var hennar trú að Valur myndi hlúa að staðnum, rækta hann og prýða frekar en eigandi er ræki þar bú. Kaupverðið var 30.000 kr. en þar af nam útborgun kr. 5.000. Jörðin var 5,09 ha. að stærð, að mestu ræktað tún. Landinu fylgdi íbúðarhús, stórt fjós og hlaða. Til þess að fjármagna kaupin gaf félagið út 50 króna skuldabréf en fjármögnun stóð svo tæpt að ekki tókst að greiða stimpilgjöldin fyrr en nokkru síðar.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1501141/|title=Hugsað til hundrað ára|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23|url-access=subscription}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658240?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 12. Tölublað (01.05.1959) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref> Í samtali við Frímann Helgason sem birtist í 30. tbl. Valsblaðsins árið 1972 lýsti Hólmgeir Jónsson kaupunum og skuldabréfaútgáfunni með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Mér er einna minnistæðast þegar Ólafur Sigurðsson skýrði frá því að hann ætlaði að leggja það til að Valur keypti Hlíðarenda. Ég var þá féhirðir í stjórninni og mér var kunnugt um að ekkert fé var til. Hann hafði ráð við því og lét að því liggja að við gæfum bara út 50 kr. skuldabréf. Nú, svo var þetta ákveðið, og farið að selja bréfin og gekk það allt vel, en heildarupphæðin var 5,000 krónur. Síðan varð ég fyrsti gjaldkeri Hlíðarendanefndar, og ég minnist ekki að hafa leyst inn nema tvö eða þrjú bréf. Síðan kom svo stríðið og verðgildi peninga rýrnaði, 50 krónur urðu lítils virði og munu fáir hafa krafizt greiðslu fyrir bréf sín.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659310?iabr=on#page/n41/mode/2up/search/S%C3%AD%C3%B0an%20kom%20svo%20str%C3%AD%C3%B0i%C3%B0%20og%20ver%C3%B0gildi%20peninganna%20r%C3%BDrna%C3%B0i,%2050%20kr%C3%B3nur%20ur%C3%B0u%20l%C3%ADtils%20vir%C3%B0i%20og%20munu%20f%C3%A1ir%20hafa%20krafizt%20grei%C3%B0slu%20fyrir%20br%C3%A9f%20s%C3%ADn|title=Valsblaðið - 30. Tölublað (11.05.1972) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Ólafur Sigurðsson, þáverandi formaður Vals og bróðir Jóns Sigurðssonar, átti mikinn þátt í kaupunum á landinu og skrifaði m.a. svo um kaupin í 3. tbl. Valsblaðsins árið 1941: <blockquote>„Þó að kaupin hafi verið gerð er takmarkinu ekki náð. Þau eru aðeins upphafið. Upphaf þess starfs sem á að tryggja félaginu fagran og fullkominn samastað, þar sem unnt verði að einbeita allri orku félagsins að hinum eiginlegu verkefnum þess, íþróttaiðkunum sakir fullkominna ytri skilyrða og efnahagslegs sjálfstæðis [...] Við verðum að gera til hans meiri kröfur en nokkurn tíma hafa verið gerðar hér á landi í þessum efnum, svo miklar að þær standist kröfur tímans um næstu 100 ár a.m.k.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658049?iabr=on#page/n4/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 3. Tölublað (01.04.1941) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Með kaupunum var langþráðu markmiði náð, Valur átti sitt eigið land í alfaraleið skammt frá gamla Valsvellinum og þar með lauk 28 ára hrakningasögu félagsins. Forystumenn félagsins höfðu háleitar hugsjónir um uppbyggingu að Hlíðarenda og horfðu til framtíðar, sáu fyrir sér draumsýnir um íþróttasvæði og íþróttamiðstöð en gerðu sér jafnframt grein fyrir því að langt yrði í land að draumur þeirra um framtíðarsvæði Vals rættist, en þeir höfðu tekið fyrsta skrefið. Ekki var til fé til framkvæmda á jörðinni fyrst um sinn og var landið því leigt út til Geirs í Hlíð til 5 ára til að létta undir með félaginu. Einum hektara var þó haldið eftir til að nýta undir æfingar en [[Reykjavíkurflugvöllur]] var farinn að þrengja mjög að æfingasvæðinu sem þá var í notkun. Miklar deilur áttu sér stað innan félagsins sem utan um kaupin og var áskorun m.a. send til bæjarstjórnar um að taka 1.000 kr. árlega af félaginu "er færi svo gáleysislega með fé sitt". Þessar óánægjuraddir þögnuðu árið 1944 þegar Hlíðarendanefnd skilaði 100.000 kr. hagnaði af bílahappdrætti og hlutaveltu. Arkitektarnemarnir [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] og [[Sigvaldi Thordarson]] voru fengnir til þess að skipuleggja Hlíðarenda til framtíðar árið 1943 og skiluðu þeir af sér uppdrátti dagsettan í apríl sama ár. Á uppdrættinum mátti sjá fullburða leikvang með grasi, áhorfendastúkum og hlaupabraut, stóran malarvöll, knattspyrnuvöll drengja, utanhúss handboltavöll á grasi, tennisvelli, íþróttahús, félagsheimili, búningaaðstöðu, íbúð umsjónarmanns og sundlaug. Ekkert varð úr þessum áformum og ári síðar gerðu þeir annan uppdrátt þar sem útihús á svæðinu, fjósi og hlöðu var breytt í félagsaðstöðu, fundarherbergi og búningsklefa. Nýr malarvöllur var vígður 1949 og 1953 var grasvöllur tekinn í notkun að Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://issuu.com/valur/docs/valsbla_i__2019_web|title=Valsblaðið 2019|last=22911024|website=Issuu|language=en|access-date=2021-01-26}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> ==== Fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik ==== Haustið 1939 fór stjórn [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasambands Íslands]] þess á leit við Val að standa fyrir Íslandsmóti í handknattleik. Beiðnin var samþykkt á stjórnarfundi hjá Val í byrjun desember sama ár og fór svo að Valur og Víkingur önnuðust mótshaldið. Val hafði skömmu áður áskotnast veglegur bikar af Vátryggingafélaginu Nye danske og í tilefni af þessu nýja móti gaf Valur bikarinn til keppni í meistaraflokki. Alls tóku sex lið þátt í [[Handknattleiksárið 1939-40|mótinu]]: Valur, [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]], [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR,]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] og [[Háskóli Íslands|Háskólinn]] en Valsmenn stóðu uppi sem sigurvegarar. Voru Valsmenn þar með orðnir fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik. Valsblaðið 1961 greinir frá undirbúningi Valsmanna fyrir leikinn gegn Háskólanum, sem þótti afar sterkur andstæðingur. Enginn sérstakur þjálfari stýrði Valsliðinu á þessum tíma og því brugðu menn á það ráð að koma saman á skrifstofu Sveins Zoega, sem þá starfaði hjá Sparisjóði Reykjavíkur, til þess að ræða málin fyrir mikilvægan leik gegn Háskólanum. Var þar samþykkt að hver og einn skyldi gagnrýna aðra liðsmenn og segja þeim hvað það væri sem þeir mættu bæta í sínum leik. Skyldu leikmenn jafnframt hlusta á gagnrýnina og máttu ekki svara fyrir sig. Valsmenn vörðu Íslandsmeistaratitilinn [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]] og [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]] og aftur [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]]. Valsmenn hafa ávallt átt velgengni að fagna í handknattleik þegar á heildina er litið þótt stundum hafi starfið dalað um tíma. ==== Skíðamenn Vals fá þak yfir höfuðið ==== Árið 1941 á 30 ára afmæli félagsins var tekin til notkunar skíðaskáli sem félagið leigði af ÍR. Mikill skíðaáhugi var hér á landi um og eftir 1930 og voru þá fjölmargir skíðaskálar byggðir. Fjölmargir félagsmenn Vals stunduðu skíðaíþróttina af kappi og börðust fyrir því að félagið eignaðist sinn eigin skíðaskála. Var málið mikið rætt innan félagsins en menn höfðu m.a. áhyggjur af því að Valsmenn færu að dreifast með öðrum félögum í skíðaferðir. Ýmsir möguleikar voru kannaðir en hagkvæmasta boðið kom frá ÍR um leigu á „Valgerðarstöðum“, litlu sumarhúsi, rétt við [[Kolviðarhóll|Kolviðarhól]] á [[Hellisheiði]]. Gerður var leigusamningur til fimm ára og hófust sjálboðaliðar þegar handa við að lagfæra og breyta húsinu. Var það von manna að þegar leigutíminn væri á enda yrði búið að reisa nýjan og vandaðan skála fyrir skíðadeildina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658498|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref> Fljótlega kom í ljós að skíðaskálinn væri of lítill. Hófst mikil fjársöfnun og eftir áramótin 1942-43 hafði nægt fé safnast til þess að unnt væri að hefjast handa við að teikna húsið. Andreas Bergmann teiknaði skálann sem var reistur innan um klettaborgir framar í [[Sleggjubeinsdalur|Sleggjubeinsdal]] og var samningur gerður við ÍR um landið. Þegar um vorið hófust framkvæmdir og var öll vinna, nema hellulögn á þaki, framkvæmd af Valsmönnum í sjálfboðavinnu. Vinna fór að mestu fram um helgar og gekk vel því húsið var vígt 11. desember 1943. ==== Íþróttahús að Hlíðarenda ==== Snemma á árinu 1953 var sú ákvörðun tekin, að hefjast handa um byggingu íþróttahúss að Hlíðarenda. Opinberir aðilar vildu ekki fallast á fyrirætlanir Vals um að hafa húsið stærra en 16x32 m auk gangs og búningsherbergja og varð það því raunin. Framkvæmdir hófust 1954 en [[Skarphéðinn Jóhannsson]] teiknaði húsið og hafði eftirlit með byggingu þess. Nokkrar tafir urðu á framkvæmdum þar sem styrkir bárust ekki sem skyldi. Var þá brugðið á það ráð að leigja [[Hitaveitu Reykjavíkur]] húsið sem geymsluhús, þar til félagið gæti hafist handa um innréttingu þess. Árið 1958 gátu framkvæmdir hafist að nýju þar félaginu hafði tekist að safna saman nokkru fé með lántökum, styrkjum, fyrirframgreiðslum upp í leigu o.s.frv. Straumhvörf urðu í starfi félagsins með tilkomu íþróttahúss að Hlíðarenda sem tekið var í notkun 1958 en húsið var fullgert 1960. Þetta íþróttahús var mikil lyftistöng fyrir Val, bæði fyrir íþróttaiðkun og allt félagsstarf. Um framkvæmdirnar að Hlíðarenda sagði m.a. svo í Valsblaðinu árið 1961 sem gefið var út í tilefni af 50 ára afmæli félagsins:<blockquote>„Þeir sem fylgst hafa með framkvæmdum á Hlíðarenda, frá því farið var að vinna að byggingum þar, munu sammála um að þar hafi gerzt kraftaverk. Það verður því ekki hjá því komizt, að geta þeirra sem þar hafa verið í fararbroddi, og tekið á sínar herðar forustustarfið. Margir hafa lagt þar hönd að, og unnið gott starf, en það er hér, eins og yfirleitt vill oftast verða, að meginþunginn hvílir á tiltölulega fáum. Allt frá byrjun, eða frá því að Hlíðarendakaupin voru gerð 1939 hafa aðeins 3 menn gegnt formennsku Hlíðarendanefndar. Fyrst Ólafur Sigurðsson til ársins 1948, en í nefndinni var hann til dauðadags. Var áhugi hans fyrir Hlíðarenda mjög mikill og lagði starfinu þar jafnan það lið, sem aðstaða hans og tími frekast leyfði. Við tók af honum Jóhannes Bergsteinsson, og hefur hann unnið staðnum af geysilegum dugnaði, bæði hvað snertir tillögur um fyrirkomulag og eins sem góður fagmaður að sjálfri vinnunni. Núverandi formaður Hlíðarendanefndar, er Úlfar Þórðarson, og hefur hann fórnað tíma og kröftum að fá dæmi munu um slíkt. Er það mikið lán fyrir Val, að hafa slíka forustumenn í nefnd, sem hafði jafn þýðingarmikil verkefni með höndum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658507|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref></blockquote>Árið 1971 var hafist handa við undirbúning að nýjum grasvelli í fullri stærð og bættum aðbúnaði áhorfenda. Valur varð fyrsta Reykjavíkurfélagið til þess að ná því marki að leika heimaleiki á eigin grasvelli en hann var vígður 1981.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659885|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1377779/|title=Vængjum þöndum í heila öld|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26|url-access=subscription}}</ref> Á 9. áratugnum héldu framkvæmdir áfram og árið 1987 var tekið í notkun annað íþróttahús ásamt vallarhúsi og félagsheimili.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1664000|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Íþróttahúsið sem byggt var árið 1987 vék síðar fyrir nýrri íþróttahöll sem vígð var árið 2007. Samhliða því tóku Valsmenn í notkun nýjan keppnisleikvang, yfirbyggða stúku og félags- og skrifstofuaðstöðu.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1162089/|title=&quot;Mannvirkin skapa grunn til framtíðar&quot;|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23|url-access=subscription}}</ref> Þann 3. október 2015 vígðu Valsmenn nýjan keppnisvöll þar sem undirlagið var úr gervigrasi og leikur félagið nú heimaleiki sína á gervigrasi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478070|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> ==== Konur í Val ==== Á fyrstu árum félagsins á meðan tengslin voru hvað mest við K.F.U.M. áttu eðli málsins samkvæmt einungis piltar aðild að Val. Á fyrstu starfsáratugum Vals var einnig lítið um að stúlkur stunduðu íþróttir, slíkt þótti jafnvel ekki kvenlegt. Helst var að stúlkur stunduðu [[Fimleikar|fimleika]] eða [[sund]], knattleikir þóttu ekki við þeirra hæfi. Tíðarandinn breyttist mjög á stríðsárunum. Í árskýrslu stjórnar Vals árið 1947 segir m.a. svo: „Helga Helgasyni falið að gera tilraunir að koma upp kvennadeild í handknattleik“ en ekki er þess getið hvernig tilraunin tókst.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658519|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref> Aftur á móti hófu stúlkur fljótlega upp frá þessu að æfa handknattleik með Val og að því kom að handknattleiksdeild kvenna var stofnuð hjá félaginu 1948. Um aðdraganda og stofnun kvennadeildarinnar í Val segir Helgi Helgason m.a. svo í 50 ára afmælisriti Valsblaðsins 1961: <blockquote>„Eftir að farið var að efna til reglulegra ferða í hinn nýbyggða skíðaskála félagsins - um hverja helgi -, varð þess ekki langt að bíða, að með í ferðir okkar fóru að koma nokkrar ungar stúlkur, sem þá gjarnan voru þarna, til að byrja með, í fylgd með feðrum sínum, „gömlum“ og góðum félögum Vals. Með tilkomu þessara ungu stúlkna, sem að vísu voru ekki margar fyrst í stað, mátti fljótlega greina það, að í skálanum myndaðist allt annar andi, en þar hafði ríkt á meðan þar var karlkynið eitt ráðandi. Menn urðu tillitssamari hverjir við aðra, hjálpsamari og glaðværin sönn og óþvinguð í nærveru hins kynsins. Já, „stemmningin“ varð öll önnur en verið hafði, á þessu ltila - en oft mannmarga - fjallaheimili okkar. [...] Í samtölum, sem ég átti við „Skála-stúlkurnar“, fóru þær ekki í neinar grafgötur með það, að allar, upp til hópa langaði þær til að geta orðið enn virkari þátttakendur í félagslífi Vals en þær raunverulega voru og um það voru þær einnig sammála, að handkanttleikur fyrir þær væri það, sem vantaði.“</blockquote>Skömmu síðar birtust auglýsingar í dagblöðum landsins þar sem stúlkur voru hvattar til að mæta á handknattleiksæfingar á miðvikudagskvöldum á Miðtúnsvelli. Vel var mætt á fyrstu æfinguna og um þær stúlkur sem sóttu fyrstu æfinguna ritaði Helgi Helgason m.a. svo: „Þessi nöfn munu verða skráð óafmáanlegu letri í annála félagsins, til að geta borið um það hverjar þær voru, sem fyrstar urðu til að brjóta þá leið, sem svo margar ungar stúlkur Vals hafa síðan farið, og eiga eftir að fara á ókomnum árum, sjálfum sér og félaginu til velfarnaðar.“ Æ síðan hafa kvennaflokkar í knattspyrnu og handknattleik staðið fyrir sínu, ekki aðeins á íþróttavöllunum, heldur einnig í hinu félagslega starfi og sú ákvörðun að veita konum aðgang að félaginu varð til þess að styrkja Val mikið félagslega. Það var ekki fyrr en eftir stofnun kvennadeilda sem hægt var að tala um Val sem alhliða íþrótta- og æskulýðsfélag. Það var fyrst árið 1962 sem þær hrepptu Íslandsmeistaratitilinn og um langan tíma var kvennalið Vals ósigrandi í handknattleik. [[Sigríður Sigurðardóttir|Sigríður Sigurðardóttir,]] handknattleikskona úr Val, var kjörin [[íþróttamaður ársins]] [[1964]], fyrst kvenna. Á 8. áratugnum náði kvennaknattspyrna að skjóta rótum hjá Val og félagið hampaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í kvennaknattspyrnu árið 1978. Á [[1981-1990|9. áratugnum]] átti Valur sigursælasta lið landsins í kvennaknattspyrnu. ==== Deildaskipting ==== Árið 1959 var gerð veigamikil skipulagsbreyting hjá félaginu er tekin var upp deildaskipting. Ákveðið var að skipta Val í þrjár deildir: Handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og skíðadeild og kjósa sérstakar stjórnir þessara deilda. Áttu deildirnar að starfa nokkuð sjálfstætt og taka ákvarðanir um eigin mál en aðalstjórn félagsins átti að fara með æðsta vald í félaginu milli aðalfunda. Nokkuð skiptar skoðanir voru innan félagsins um fyrirhugaða deildaskiptingu en í Valsblaðinu 1961 þar sem farið var yfir 50 ára sögu félagsins þótti fyrirkomulagið hafa gefist vel. Það hafi skapað fjölbreytni í starfið og gefið fleiri félögum tækifæri til að láta að sér kveða við félagsstörfin.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658541|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> Í kjölfarið voru kjörnar sérstakar stjórnir fyrir hverja deild en þær skyldu svo lúta stjórn aðalstjórn félagsins sem færi með æðsta vald í málefnum Knattspyrnufélagsins Vals. === 1960-1980: Körfubolti í Val. Badmintondeild. === ==== Stofnun körfuknattleiksdeildar ==== Stofnun körfuknattleiksdeildar Vals má rekja aftur til 25. desember 1951 þegar níu drengir, allir fyrrum nemendur úr [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] að einum frátöldum, stofnuðu körfuboltalið sem þeir gáfu nafnið „Gosi“. Um tilgang félagsins sagði m.a. svo í tíu ára afmælisriti þess:<blockquote>„Þá fýsti að halda hópinn, er skólaveru lyki, og í því skyni stofnuðu þeir félagið. Háleitara var markmiðið ekki í fyrstu, enda vart við því að búast, að svo alvörulitlir piltar, sem völdu félagi sínu þetta skrítna heiti, væru upptendraðir hugsjónaeldmóði eða ætluðu að betrumbæta æskuna í heild með því að útbreiða þennan undarlega knattleik.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659162?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/Gosi|title=Valsblaðið - 29. Tölublað (24.12.1970) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-20}}</ref> </blockquote>Gosi var eitt stofnliða efstu deildar í körfuknattleik þrátt fyrir að félagið hafi ekki fengið formlega aðild að Íþróttabandalagi Reykjavíkur fyrst um sinn. Félagið keppti engu að síður sem gestalið á fyrsta Íslandsmótinu í körfuknattleik árið 1952. Guðmundur Árnason var einn af stofnendum Gosa en hann telur að Gosi sé fyrsta íþróttafélagið hér á landi sem hefur eingöngu verið stofnað í þeim tilgangi að leika körfuknattleik. Liðsmenn Gosa pöntuðu búninga og körfuknattleiksskó frá Bandaríkjunum og fengu starfsmenn frá bandaríska sendiráðinu til þess að kenna þeim körfubolta. Guðmundur Georgsson var formaður félagsins flestöll fyrstu árin. Þrátt fyrir að félagið hafi í upphafi verið stofnað af drengjum úr MR bauðst almennum iðkendum fljótlega að ganga til liðs við félagið en einn þeirra var Ólafur Thorlacius, sem síðar varð spilandi þjálfari, bæði hjá K.F.R. og síðar hjá Val. 22. desember 1957 breytti Gosi nafni sínu í K.F.R., eða Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur. Ólafur Thorlacius minntist þess að stofendur félagsins hafi ekki talið Gosanafnið nægilega virðulegt auk þess sem erfitt hafi verið að afla fjár af þeim sökum. Undir nafni K.F.R. var leikið til ársins 1970. Samhliða nafnabreytingunni var tilkynnt um ráðningu [[Eðvald Hinriksson|Eðvalds Hinrikssonar]] (Mikson) sem aðalþjálfara félagsins, en hann var einn af frumkvöðlum körfuknattleiks á Íslandi. Undir það síðasta gekk örðulega að halda úti starfi yngri flokka hjá K.F.R. þar sem félagið átti í erfiðleikum með æfingaaðstöðu auk þess sem félagið átti ekki félagsaðstöðu. 3. október 1970 rann K.F.R. saman við Knattspyrnufélagið Val og hóf að keppa í körfuknattleik undir merkjum félagsins. Á stofnfundinum var kjörin stjórn sem var svo skipuð: [[Sigurður Már Helgason]] formaður, Rafn Haraldsson varaformaður, Auðunn Ágústsson bréfritari og Örn Harðarson ritari.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://www.scribd.com/document/489157535/Valsbla%C3%B0i%C3%B0-2020-WEB-pdf|title=Valsblaðið 2020 WEB.pdf|website=Scribd|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref> Skömmu eftir stofnfundinn sendi aðalstjórn Vals frá sér fréttatilkynningu þar sem m.a. segir: <blockquote>„Að undanförnu hafa farið fram umræður milli Knattspyrnufélagsins Vals og stjórnar Körfuknattleiksfélags Reykjavíkur, um þá ósk K.F.R. að gerast deild í Val. Mál þetta var ítarlega rætt bæði innan stjórnar Vals, í fulltrúaráðinu og síðan lagt fyrir auka-aðalfund, þar sem það var endanlega samþykkt. Hinn 3. október 1970 var svo stofnfundur körfuknattleiksdeildar Vals haldinn að félagsheimilinu að Hlíðarenda. Þar gerði formaður Vals, Þórður Þorkelsson glögga grein fyrir málinu og gangi þess. Auk Þórðar tóku til máls Sigurður Helgason og Guðmundur Georgsson frá K.F.R. og lýstu ánægju sinni yfir þessum málavöxtum. Ýmsir fleiri töluðu þarna og töldu ræðumenn allir, að vel hefði tekist til í sambandi við mál þetta þar sem fyrr eða síðar myndi þessi íþróttagrein verða tekin á stefnuskrá Vals, hefði því verið mjög misráðið ef lausn máls þessa hefði orðið með öðrum hætti en raun varð á.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1415184|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið ræddi árið 1970 við Sigurð Má Helgason fyrsta formann körfuknattleiksdeildar Vals en þar skýrði hann m.a. svo frá stofnun deildarinnar í Val: <blockquote>„Ýmsar ástæður lágu til þess að við fórum að leita fyrir okkur hjá Val, hvort þar væri hljómgrunnur fyrir því að við kæmum sem félagar og þá deild í Val. Var fyrir ári síðan byrjað að leita hófanna um þetta. Útlitið hjá okkur var ekki sem best. Við höfðum hvergi félagssvæði, til stóð að rífa Hálogaland, en þar höfðum við þó svolítinn geymslukassa fyrir knetti, en það hús var okkar aðalvígi. Það var úr vöndu að ráða, átti að gefast upp, eða að leita að nýjum grunni til að starfa á. Það var almenn skoðun okkar að halda saman áfram, og leita að nýjum leiðum, og þá kom þessi hugmynd upp. Þetta var ekki sárasaklaust, en þetta var stórt félag með mikla félagslega aðstöðu sem okkur hefur alltaf vantað, þó þetta hafi einhvern veginn bjargast. Ég taldi hins vegar að við legðum það mikið með okkur til Vals að við stæðum á svipuðu stigi og Valur, sem sagt, við legðum til fólk, en þeir aðstöðuna. Fyrir okkur vakti að þetta gæti orðið til eflingar íþróttinni, og að við gætum haldið áfram að vera félagar, þó nafnið væri annað. Stofnfundurinn var svo haldinn í Félagsheimili Vals 3. okt. eins og fyrr var getið, og þar sá körfuknattleiksdeild Vals dagsins ljós, en við kvöddum okkar kæra KFR þann sama dag og geymum að sjálfsögðu margar góðar minningar frá því félagi. [...] Við munum gera okkar besta, og takist okkur að nýta aðstöðuna hjá Val vona ég að „Ljóti andarunginn“ geti orðið að fallegum fugli er fram líða stundir.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659165|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið 2020 hafði samband við Sigurð Má Helgason í tilefni af 50 ára afmæli körfuknattleiksdeildar Vals. Þar lýsti hann upphafsárunum í Val m.a. með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Við vorum afar sjálfstæð eining hjá félaginu fyrstu árin og lítil sem engin tengsl voru á milli deilda á þeim tíma en ég sat fundi í aðalstjórn. Rekstur körfuknattleiksdeildarinnar var alveg sjálfstæður, við sáum um ráðningu þjálfara yngri flokka, fjáröflun og allt utanumhald. Við vorum með hugsjónafólk í þjálfun sem vann hljóðlaust. Mikil sjálfboðavinna var hjá þjálfurum á þessum árum sem keyrðu af hugsjón um allt land í leiki en foreldrastarf þekktist ekki. Einnig vorum við fyrsta deildin til að flytja inn erlenda körfuboltaþjálfara sem var mikil lyftistöng og hafði góð áhrif á útbreiðslu körfuknattleiks á Íslandi.“<ref name=":3" /> </blockquote> Á [[1961-1970|7. áratugnum]] var stofnuð [[Badminton|badmintondeild]] hjá Val en deildin náði aldrei að eflast verulega. Einnig átti skíðaíþróttin erfitt uppdráttar hjá félaginu, fyrst og fremst vegna þess að önnur íþróttafélög buðu upp á betri aðstöðu, en félagið átti þó stóran skíðaskála sem reistur var 1943 í Sleggjubeinsdal og var mikið notaður í félagsstarfinu. ==== Sprengja í iðkun ==== Gífurleg breyting varð á öllu íþróttalífi Íslendinga á áttunda áratugnum og segja má að íþróttavakning hafi átt sér stað. Valur fór ekki varhluta af þessari íþróttavakningu. Mjög mikil sókn var á öllum vígstöðvum hjá félaginu, enda vel í stakk búið til þess að taka á móti fjölda fólks og búa unglingum æskilega aðstöðu til æfinga og leikja. Allt frá stofnun félagsins árið 1911 hafði Valur verið stórt nafn í íslenskum íþróttaheimi en sennilega hefur stjarna félagsins aldrei risið eins hátt og á [[1971-1980|áttunda átatugnum]]. Valur varð þá að stórveldi í nær öllum íþróttagreinum sem stundaðar voru innan félagsins, bæði í meistaraflokkum og yngri flokkum. Ungilngastarfið hjá félaginu tók stökk fram á við og öll skipulagning félagsstarfsins þótti til mikillar fyrirmyndar. Barna- og unglingastarf hjá Val hefur í gegnum tíðina verið mjög öflugt og hefur þetta öfluga starf orðið til þess að Valur hefur lengst af tvímælalaust verið eitt sterkasta íþróttafélag á Íslandi og markið hefur ávallt verið sett hátt. Af félagsins hálfu hefur jafnan verið lögð áhersla á að fá hæft fólk til þess að leiðbeina hinum ungu og er ekki síður mikilvægt að búa börnum og unglingum góða aðstöðu. Árangur unglingaliða félagsins sýnir hversu starfið hefur verið öflugt en ótaldir eru þeir Íslandsmeistaratitlar og aðrir titlar sem ungt Valsfólk af báðum kynjum hefur fært félagi sínu á undanförnum áratugum og það sem er einkar ánægjulegt fyrir félagið er að flest það fólk sem skarað hefur fram úr í íþróttum hjá Val hefur alist upp hjá félaginu og hefur það verið einkennandi fyrir starfið. Segja má að skipulag unglingastarfsins hafi í stórum dráttum haldist hið sama í áratugi. Aldursflokkaskipting hefur þó verið mismunandi. Lengi vel höfðu þeir yngstu fá verkefni við sitt hæfi, aðeins var keppt í 2. og 3. flokki, síðar bættust 4. -6. flokkur við og á síðustu árum 7. flokkur hjá piltum og 6. flokkur hjá stúlkum. Þegar árið 1938 var stofnað til unglingaleiðtogaembættis innan aðalstjórnar félagsins sem sýnir hversu félagið hefur snemma látið sig unglingastarfið sérstaklega varða enda var félagið upphaflega stofnað sem unglingafélag í tengslum við æskulýðsstarf KFUM. Síðar tóku við unglinganefndir sem önnuðust skipulag unglingamálanna en mesta breytingin varða árið 1959 er deildarskiptingin var tekin upp og hverri deild fyrir sig var valin ákveðin stjórn. === 1980-1991: Bygging nýs íþróttahúss. Valur vængjum þöndum. Sumarbúðir í borg. Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross. === ==== Uppbygging að Hlíðarenda ==== Jón G. Zoega, sem var formaður knattspyrnudeildar Vals þegar framkvæmdir við nýtt íþróttahús hófust, lýsti aðdraganda að byggingu þess í Valsblaðinu 1991 svo: <blockquote>„Það var stjórn knattspyrnudeildar Vals árið 1980 átti hugmyndina að því að byggja nýtt íþróttahús. Við vorum í verulegum vandræðum með vetraræfingar knattspyrnumanna innanhúss því þeir voru látnir sitja á hakanum af skiljanlegum ástæðum við nýtingu eina íþróttahúss félagsins. Handboltinn og körfuboltinn eru inniíþróttir og þess vegna áttu þessar greinar flesta tíma í húsinu. Engin áform voru uppi hjá aðalstjórn félagsins og ekkert í gangi sem benti til þess að íþróttahús yrði reist á næstu árum. Við í stjórn knattspyrnudeildar fórum þá að velta fyrir okkur möguleikum á því að koma okkur upp aðstöðu fyrir knattspyrnumenn á þann hátt að þeir gætu sparkað innanhúss þótt ekki væri um glæsilegt íþróttahús að ræða. Fyrst beindust sjónir manna að flugskýlunum sem voru í næsta nágrenni við Hlíðarenda. Eftir frumkönnun kom í ljós að við fengum ekki inni í neinu flugskýli. Þá beindust augu manna að því að kaupa stóran bragga af varnarliðinu og reisa hann á Hlíðarenda. Á sama tíma var ljóst að sýningarskáli, sem hafði verið nokkur ár við Laugardalshöllinni og var í eigu Kaupstefnunnar hf., var til sölu. Við ákváðum að ganga til samstarfs við Kaupstefnuna um kaup á skemmunni sem var óeinangruð og súlulaus. Knattspyrnudeildin keypti skemmuna fyrir sinn eigin reikning - lét rífa hana í Laugardalnum og flytja hana að Hlíðarenda. Í stjórn knattspyrnudeildar á þessum tíma var Þorvaldur Mawby, sem var framkvæmdastjóri eins stærsta byggingafélags landsins, Byggung hf., og hafði hann gríðarlega þekkingu á byggingamálum og góð sambönd sem nýttust knattspyrnudeildinni. [...] Knattspyrnudeildin réðst í það að grafa grunn, steypa sökkulinn og reisa skemmuna ofan á hann. [...] Knattspyrnudeildin seldi þriggja herbergja íbúð til þess að standa undir grunngreftrinum, sökklinum og veggjunum en átti fyrir skemmunni í sjóði sínum. Þegar þessu lauk tók aðalstjórn félagsins við af okkur og lauk byggingu íþróttahússins á nokkrum árum undir styrkri stjórn Péturs Sveinbjarnarsonar, þáverandi formanns Vals.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997821|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref></blockquote>Fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin 10. maí 1981 og húsið fullklárað og vígt árið 1987. Skíðaskáli skíðadeildar Vals var endurreistur á árunum 1980-1981 en Sigurður Guðmundsson stýrði þeim framkvæmdum. Þá var félagsheimilið og íbúðarhúsið að Hlíðarenda endurbyggt en ástand húsanna var orðið svo slæmt að þau voru varla hæf til notkunar. Aðalstjórn tók þá ákvörðun að endurbyggja húsin en til skoðunar kom að rífa þau. Árið 1983 lék Valur fyrstu opinberu heimaleikina í knattspyrnu að Hlíðarenda. Valur varð þar með fyrsta reykvíska félagið til þess að leika deildarleik í efstu deild á eigin félagssvæði en á níunda áratugnum var Valur fyrsta liðið í Reykjavík til þess að leika alla sína heimaleiki á eigin heimavelli. Árið 1988 var tréstúka byggð við knattspyrnuvöll félagsins en hún fauk í miklu óveðri sem geysaði í febrúar 1991. Stúkan var endurreist hinum megin vallarsins fyrir keppnistímabilið 1991. Árið 1988 gekk félagið einnig til samninga við Reykjavíkurborg vegna lagningar nýs Bústaðavegar. Félagið lét af hendi u.þ.b. hálfan hektara úr erfðafestulandi sínu gegn afhendingu á flugvallarveginum gamla. Hafði félagið í kjölfarið til umráða samfelldu svæði í vesturátt og að loknum samningum við Reykjavíkurborg var landsvæði Vals 85.500 fermetrar. ==== Valur vængjum þöndum. 70 ára afmælisrit Vals ==== Árið 1981 í tilefni 70 ára afmælis Knattspyrnufélagsins Vals gaf félagið út veglegt afmælisrit, Valur vængjum þöndum. Höfundar ritsins voru Jón Birgir Pétursson og Steinar J. Lúðvíksson en ritstjóri Ólafur Gústafsson. Ritið fjallar ítarlega um sögu félagsins allt frá stofnun fram til ársins 1981 en ritið er alls 250 blaðsíður. ==== Sumarbúðir í borg ==== Vorið 1988 bauð Knattspyrnufélagið Valur í fyrsta sinn upp á íþróttanámskeið fyrir börn undir nafninu "Sumarbúðir í borg". Sumarbúðir í borg eru enn starfræktar fyrir börn á aldrinum 6-11 ára. Lögð er áhersla á fjölbreytta íþróttaiðkun þar sem unnið er með skyn- og hreyfiþroska barna í gegnum fjölbreytta leiki en helsta markmið námskeiðsins er að veita börnunum fjölbreytt íþróttauppeldi og byggja upp hjá þeim heilbrigðar og hollar lífsvenjur í öruggu, jákvæðu og skemmtilegu umhverfi. ==== Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross ==== Í mars 1984 gerði knattspyrnudeild Vals samning við Ian Ross, Skota sem áður hafði m.a. leikið með Aston Villa og Liverpool en hafði einnig mikla reynslu sem þjálfari, þess efnis að Ross myndi taka við þjálfun meistaraflokks karla í knattspyrnu. Ross var fljótur að sanna sig sem þjálfari en liðið hafnaði í öðru sæti á hans fyrsta tímabili. Ross stýrði liðinu til sigurs á Íslandsmótinu í knattspyrnu ári síðar og endurtók leikinn árið 1987. === 1991-2001. Fjárhagsörðugleikar. Friðrikskapella reist. Fall í fyrsta sinn. Frábær árangur í handknattleik karla. === ==== Friðrikskapella ==== Á afmælisdag séra Friðriks 25. maí 1990 var fyrsta skóflustungan tekin að kapellu séra Friðriks, svonefndri [[Friðrikskapella|Friðrikskapellu]]. Fyrstu skólfustunguna að Friðrikskapellu tók [[Davíð Oddsson]], í borgarstjóratíð sinni. Hr. [[Ólafur Skúlason]], þáverandi [[Biskup Íslands|biskup Íslands]], vígði Friðrikskapellu 25. maí 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu Friðriks Friðrikssonar. Kapellan tekur 150 manns í sæti en kostnaður við hana nam 21,3 milljónum króna að frátöldum efnisgjöfum og sjálfboðavinnu. Framkvæmdirnar voru fjármagnaðar með föstum framlögum 80 styrktarmanna og framlögum fyrirtækja og styrkja frá Reykjavíkurborg, ríkissjóði Íslands og jöfnunarsjóði kirkna. Friðrikskapella var reist af samtökum um byggingu Friðrikskapellu sem stofnuð voru árið 1989. Stofnendur samtakanna voru vinir séra Friðriks og félagsmenn í samtökum sem séra Friðrik stofnaði: KFUM og KFUK, knattspyrnufélaginu Val, karlakórnum Fóstbræðrum og skátahreyfingunni (skátafélagið Væringjar). Formaður samtaka um byggingu Friðrikskapellu var [[Gylfi Þ. Gíslason]] og formaður framkvæmdanefndar Pétur Sveinbjarnarson. Arkitekt kapellunnar er Nikulás Úlfar Másson.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|title=Biskup vígði Friðrikskapellu|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> == Rígar == === Rígurinn við KR === Valur á í langvinnum ríg við Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Liðin eru bæði gamalgróin lið frá Reykjavík og ekki langt á milli heimavalla liðanna. Bæði lið eru auk þess sigursæl sögulega séð og byggir rígurinn því á velgengni þeirra beggja. KR hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla 27 sinnum og Valur 23 sinnum og í meistaraflokki kvenna hefur Valur unnið Íslandsmeistaratitilinn 14 sinnum og KR 6 sinnum. Rígurinn nær ekki bara til knattspyrnu í efstu deild karla heldur einnig til körfubolta hjá báðum kynjum. == Knattspyrna == ===Karlar=== ====Á Íslandi==== Karlalið Vals hefur sigrað efstu deild [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótsins]] 23 sinnum og unnið [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] 11 sinnum, aðeins nágrannaliðið [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] hefur borið oftar sigur úr býtum en Valur. Valur á einnig met yfir lengsta veru í efstu deild íslandsmótsins, en félagið var sleitulaust í efstu deild frá 1915-<nowiki/>[[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|1999]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/frettir/1999/09/18/valur_fallinn_i_fyrsta_sinn/|title=Valur fallinn í fyrsta sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> og nær því þeim merka áfanga, eitt íslenskra liða, að hafa verið í efstu deild í 75 ár. Önnur stórlið sem hafa afrekað þetta eru [[Mílanó]] liðin [[AC Milan|AC]] og [[F.C. Internazionale Milano|Inter]], [[Juventus FC|Juventus]], [[FC Barcelona|Barcelona]] og [[Real Madrid]], svo fátt eitt sé nefnt. Í gegnum tíðina hefur félagið alið af sér fjöldann allan af atvinnu og landsliðsmönnum í knattspyrnu, þar með talinn fyrsta atvinnumann Íslendinga í knattspyrnu [[Albert Guðmundsson]] auk þess sem margir bestu knattspyrnumenn Íslands hafa leikið með félaginu. Þannig hafa t.a.m. [[Hermann Gunnarsson]], [[Ingi Björn Albertsson]], [[Atli Eðvaldsson]], [[Sigurður Dagsson]], [[Arnór Guðjohnssen]], [[Eiður Smári Guðjohnsen]], [[Guðni Bergsson]], [[Arnór Smárason]], [[Aron Jóhannsson]], [[Gylfi Þór Sigurðsson]], [[Hannes Þór Halldórsson]], [[Hólmar Örn Eyjólfsson]], [[Birkir Már Sævarsson]], [[Bjarni Ólafur Eiríksson]] og [[Sigurbjörn Hreiðarsson]] allir leikið fyrir Val. Núverandi þjálfari liðsins er [[Srdjan Tufegdzic]]<ref>{{vefheimild |höfundur=Aron Guðmundsson |titill=Túfa stýrir Val á næsta tíma­bili - Vísir |url=https://www.visir.is/g/20242641455d/tufa-styrir-val-a-naesta-tima-bili |ritverk=visir.is |dags=28. október 2024 |tungumál=is}}</ref> og honum til aðstoðar er [[Haukur Páll Sigurðsson]]. ==== Í Evrópukeppnum ==== Karlalið Vals í knattspyrnu keppti sína fyrstu Evrópuleiki í undankeppni Evrópukeppni Bikarhafa tímabilið 1966-1967, þar mættu þeir [[Standard Liège|Standard Liége]] frá [[Belgía|Belgíu]], eftir jafntefli í heimaleiknum tapaði Valur stórt á útivelli og samanlagt 9-2.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658812?iabr=on#page/n11/mode/2up/search/Valur%20Standard%20Liege|title=Valsblaðið - 25. Tölublað (24.12.1966) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Tveimur árum síðar drógust Valsarar gegn [[Benfica]] frá [[Portúgal]], heimaleikur Vals fór fram á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvellinum]]. Áhorfendamet var slegið þegar 18.243 greiddu sig inn á völlinn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1396908?iabr=on#page/n25/mode/2up/search/Valur%20Benfica|title=Morgunblaðið - 204. tölublað (19.09.1968) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Flestum á óvart gerðu liðin markalaust jafntefli í leiknum, En Benfica hafði í maí, sama ár, leikið til úrslita í Evrópukeppni félagsliða gegn [[Manchester United]].<ref>{{Cite web|url=https://www.uefa.com/uefachampionsleague/match/62445--valur-vs-benfica/|title=Valur-Benfica 1968 History {{!}} UEFA Champions League|last=UEFA.com|website=UEFA.com|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite news|url=http://news.bbc.co.uk/onthisday/hi/dates/stories/may/29/newsid_4464000/4464446.stm|title=1968: Manchester Utd win European Cup|date=1968-05-29|access-date=2021-01-24|language=en-GB}}</ref> Í liði Benfica í leiknum gegn Val voru nokkrir portúgalskir landsliðsmenn, t.d. Simoes, Torres, Augustino og að ógleymdum svarta pardusinum, [[Eusébio]]. Tveimur árum fyrr höfðu þessir menn hreppt bronsverðlaun með [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|portúgalska landsliðinu]] á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966|HM í Englandi 1966]], fyrrnefndur Eusébio var markakóngur mótsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/13-01-2018/b-saga-heimsmeistaramotsins-b-hm-a-englandi-1966|title=Saga Heimsmeistaramótsins - HM á Englandi 1966|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> Alls hefur Valur tekið þátt í Evrópukeppnum 20 sinnum, með ágætum árangri. {| class="wikitable" style="text-align: left;" ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Úrslit |- | 1966–67 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] | Forkeppni |[[Standard Liège]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 1–8 | style="text-align:center;" |''2–9'' |- | rowspan="2" | 1967–68 | rowspan="2" |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] | Fyrsta umferð |[[Jeunesse Esch]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 3–3 | style="text-align:center;" |''4–4''[[Away goals rule|(ú)]] |- | Önnur umferð |[[Vasas SC|Vasas]] | style="text-align:center;" | 0–6 | style="text-align:center;" | 1–5 | style="text-align:center;" |''1–11'' |- | 1968–69 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] | Fyrsta umferð |[[S.L. Benfica|Benfica]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–8 | style="text-align:center;" |''1–8'' |- | 1974–75 |[[UEFA bikarinn]] | Fyrsta umferð |[[Portadown F.C.|Portadown]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1975–76 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Glasgow Celtic]] | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" | 0–7 | style="text-align:center;" |''0–9'' |- | 1977–78 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Glentoran F.C.|Glentoran]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1978–79 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[1. FC Magdeburg]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" |''1–5'' |- | 1979–80 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð | [[Hamburger SV|Hamburg]] | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''1–5'' |- | 1981–82 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Aston Villa F.C.|Aston Villa]] | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" | 0–5 | style="text-align:center;" |''0–7'' |- | 1985–86 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[FC Nantes|Nantes]] | style="text-align:center;" | 2–1 | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" |''2–4'' |- | 1986–87 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Juventus F.C.|Juventus]] | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" | 0–7 | style="text-align:center;" |''0–11'' |- | 1987–88 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[Wismut Aue]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" |''1–1''[[Away goals rule|(ú)]] |- | 1988–89 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[AS Monaco FC|Monaco]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1989–90 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Berliner FC Dynamo|Dynamo Berlin]] | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''2–4'' |- | 1991–92 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[FC Sion|Sion]] | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1992–93 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Boavista F.C.|Boavista]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" |''0–3'' |- | rowspan="2" | 1993–94 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] | Forkeppni |[[MYPA|MyPa]] | style="text-align:center;" | 3–1 | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" |''4–1'' |- |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Aberdeen F.C.|Aberdeen]] | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" |''0–7'' |- | 2006–07 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[Brøndby IF]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–3 | style="text-align:center;" |''1–3'' |- | 2008–09 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[FC BATE Borisov|BATE Borisov]] | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''0–3'' |- | 2016–17 | Evrópudeildin |Fyrsta umferð |[[Brøndby IF]] | style="text-align:center;" | 1–4 | style="text-align:center;" | 0–6 | style="text-align:center;" |''1–10'' |- | rowspan="2" | 2017–18 | rowspan="2" | Evrópudeildin |Fyrsta umferð |[[FK Ventspils|Ventspils]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" |''1–0'' |- | Önnur umferð |[[NK Domžale|Domžale]] | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" | 2–3 | style="text-align:center;" |''3–5'' |- | rowspan="3" | 2018–19 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[Rosenborg]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 1−3 | style="text-align:center;" |''2–3'' |- | rowspan="2" | Evrópudeildin | Önnur umferð |[[FC Santa Coloma]] | style="text-align:center;" | 3–0 | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" |'''3–1''' |- | Þriðja umferð |[[FC Sheriff Tiraspol|Sheriff Tiraspol]] | style="text-align:center;" | 2–1 | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" |'''2–2 (ú)''' |- | rowspan="2" | 2019–20 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[NK Maribor|Maribor]] | style="text-align:center;" | 0−3 | style="text-align:center;" | 0−2 | style="text-align:center;" |'''0−5''' |- |[[Evrópudeildin]] | Önnur umferð |[[PFC Ludogorets Razgrad]] | style="text-align:center;" | 1−1 | style="text-align:center;" | 0−4 | style="text-align:center;" |'''1−5''' |} [[Mynd:Benfica pendant in the Valur display cabinet (14504343571).jpg|thumb|Minjagripur frá leiknum við Benfica 1968.]] <br /> ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu ==== <small>Miðað við 20. mars 2025.</small> {{Football squad |no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Ögmundur Kristinsson]] |no2=2|nat2=ISL|pos2=DF|name2=[[Þórður Sveinn Einarsson]] |no3=4|nat3=NOR|pos3=DF|name3=[[Marius Lundemo]] |no4=7|nat4=USA|pos4=FW|name4=[[Aron Jóhannsson]] |no5=8|nat5=ISL|pos5=FW|name5=[[Jónatan Ingi Jónsson]] |no6=9|nat6=DNK|pos6=FW|name6=[[Patrick Pedersen]] |no7=10|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Kristinn Freyr Sigurðsson]] |no8=11|nat8=ISL|pos8=MF|name8=[[Sigurður Egill Lárusson]] |no9=12|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Tryggvi Hrafn Haraldsson]] |no10=14|nat10=ISL|pos10=MF|name10=[[Tómas Bent Magnússon]] |no11=15|nat11=ISL|pos11=DF|name11=[[Hólmar Örn Eyjólfsson]] |no12=16|nat12=ISL|pos12=DF|name12=[[Gísli Laxdal Unnarsson]] |no13=17|nat13=ISL|pos13=FW|name13=[[Lúkas Logi Heimisson]] |no14=18|nat14=SWE|pos14=MF|name14=[[Albin Skoglund]] |no15=19|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Orri Hrafn Kjartansson]] |no16=20|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Orri Sigurður Ómarsson]] |no17=21|nat17=ISL|pos17=DF|name17=[[Jakob Franz Pálsson]] |no18=21|nat18=NOR|pos18=DF|name18=[[Markus Lund Nakkim]] |no19=23|nat19=ISL|pos19=MF|name19=[[Birkir Heimisson]] |no20=24|nat20=ISL|pos20=FW|name20=[[Hörður Ingi Gunnarsson]] |no21=30|nat21=ISL|pos21=FW|name21=[[Elmar Freyr Hauksson]] |no22=|nat22=ISL|pos22=MF|name22=[[Bjarni Mark Antonsson]] |no23=|nat23=ISL|pos23=GK|name23=[[Flóki Skjaldarson]] |no24=|nat24=ISL|pos24=MF|name24=[[Kristján Oddur Kristjánsson]] |no25=|nat25=ISL|pos25=GK|name25=[[Stefán Þór Ágústsson]] |no26=|nat26=ISL|pos26=DF|name26=[[Ólafur Flóki Stephensen]]}} [[Mynd:Valur-fram.jpeg|thumb|Valur varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla 2007, það tímabil lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli, enda stóð endurnýjun yfir á Hlíðarendasvæðinu. Helgi Sigurðsson sést hér í forgrunni og fyrir aftan er Pálmi Rafn Pálmason.]] ==== Úti á láni ==== {{Fs start}} {{Fs player|no=|nat=Iceland|pos=DF |name=[[Þorsteinn Aron Antonsson]]|other=leikur með [[HK|Handknattleiksfélag Kópavogs]] út tímabilið 2024.}} {{fs end}} ==== Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina ==== {| class="wikitable" |+ ''Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina'' ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti |- |'''1915''' |3 |'''1936''' |'''1''' |'''1957''' |3 |'''1978''' |'''1''' |'''1999''' |9 |'''2020''' |'''1''' |- |'''1916''' |3 |'''1937''' |'''1''' |'''1958''' |3 |'''1979''' |3 |'''2000''' |''2. sæti í 1. deild'' |'''2021''' |5 |- |'''1917''' |3 |'''1938''' |'''1''' |'''1959''' |4 |'''1980''' |'''1''' |'''2001''' |9 |'''2022''' |6 |- |'''1918''' |3 |'''1939''' |'''4''' |'''1960''' |4 |'''1981''' |5 |'''2002''' |''1. sæti í 1. deild'' |'''2023''' |2 |- |'''1919''' |4 |'''1940''' |'''1''' |'''1961''' |3 |'''1982''' |5 |'''2003''' |10 |'''2024''' |3 |- |'''1920''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1941''' |2 |'''1962''' |2 |'''1983''' |5 |'''2004''' |''1. sæti í 1. deild'' | | |- |'''1921''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1942''' |'''1''' |'''1963''' |3 |'''1984''' |2 |'''2005''' |2* | | |- |'''1922''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1943''' |''1'' |''1964'' |4 |''1985'' |''1'' |''2006'' |3 | | |- |''1923'' |3 |''1944'' |''1'' |''1965'' |5* |''1986'' |2 |''2007'' |''1'' | | |- |''1924'' |4 |''1945'' |''1'' |''1966'' |''1'' |''1987'' |''1'' |''2008'' |5 | | |- |''1925'' |4 |''1946'' |3 |''1967'' |''1'' |''1988'' |2* |'''2009''' |8 | | |- |''1926'' |5 |''1947'' |2 |''1968'' |3 |''1989'' |5 |''2010'' |7 | | |- |''1927'' |2 |''1948'' |3 |''1969'' |5 |''1990'' |4* |''2011'' |5 | | |- |''1928'' |2 |''1949'' |3 |''1970'' |5 |''1991'' |4* |''2012'' |8 | | |- |''1929'' |2 |''1950'' |5 |''1971'' |5 |''1992'' |4* |''2013'' |5 | | |- |''1930'' |''1'' |''1951'' |2 |''1972'' |5 |''1993'' |6 |'''2014''' |5 | | |- |''1931'' |2 |''1952'' |4 |''1973'' |2 |''1994'' |4 |''2015'' |5* | | |- |''1932'' |2 |''1953'' |2 |''1974'' |3* |''1995'' |7 |''2016'' |5* | | |- |''1933'' |''1'' |''1954'' |4 |''1975'' |3 |''1996'' |5 |''2017'' |''1'' | | |- |''1934'' |2 |''1955'' |3 |''1976'' |''1*'' |''1997'' |8 |''2018'' |''1'' | | |- |''1935'' |'''1''' |'''1956''' |'''1''' |'''1977''' |2* |'''1998''' |8 |'''2019''' |6 | | |} ''<small>Stjörnumerkt ár vannst bikarkeppni karla í knattspyrnu.</small>'' <br /> ==== Gullskórinn ==== Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni efstu deildar í knattspyrnu karla allar götur frá 1917, þess ber þó að geta að engin gögn eru til um markahæstu leikmenn íslandsmótsins frá 1920 og til og með 1934. Eftirtaldir Valsmenn hafa hreppt hnossið:<ref name=":0">{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|title=Markahæstu leikmenn í landsdeildum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21|archive-date=2021-02-13|archive-url=https://web.archive.org/web/20210213092757/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|url-status=dead}}</ref> {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Timabil ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Mörk |- |1935 |Magnús Bergsteinsson |3 |- |1936 |Óskar Jónsson |5 |- |1937 |Óskar Jónsson |3 |- |1938 |Magnús Bergsteinsson* |3 |- |1940 |Sigurpáll Jónsson* |4 |- |1942 |Ellert Sölvason |6 |- | rowspan="3" |1944 |Sveinn Sveinsson |2 |- |Sveinn Helgason |2 |- |Jóhann Eyjólfsson |2 |- | rowspan="2" |1947 |[[Albert Guðmundsson]] |3 |- |Einar Halldórsson |3 |- |1950 |Halldór Halldórsson |3 |- |1967 |[[Hermann Gunnarsson]] |12 |- |1968 |Reynir Jónsson* |8 |- |1973 |[[Hermann Gunnarsson]] |17 |- |1976 |[[Ingi Björn Albertsson]] |16 |- |1980 |Matthías Hallgrímsson |13 |- |'''1983''' |'''Ingi Björn Albertsson''' |'''14''' |- |1988 |Sigurjón Kristjánsson |13 |- |2015 |Patrick Pedersen |13 |- |2018 |Patrick Pedersen |18 |} <small>Stjörnumerktir leikmenn deildu titlinum með öðrum. Tímabilið 1983 varð Ingi Björn Albertsson fyrsti leikmaður í efstu deild karla til þess að skora 100 mörk í efstu deild. Hann náði þessum áfanga í leik gegn KR þann 18. júní. Ingi er einn sex leikmanna til að skora yfir 100 mörk í efstu deild og næst markahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu. Patrick Pedersen hefur jafnframt skorað yfir 100 mörk í efstu deild.</small> ==== Þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu ==== {{col-begin}} {{col-2}} *{{ISL}} [[Guðmundur H. Pétursson]] (1930) *{{ISL}} [[Reidar Sörensen]] (1933–35) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1935–37) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] & {{SKO}} [[Robert Jack]] (1937–38) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1938) *{{SKO}} [[Joe Devine]] (1939) *{{SKO}} [[Joe Devine]] (1948) *{{ISL}} [[Hermann Hermannsson]] (1955) *{{ISL}} [[Óli B. Jónsson]] (1967–68) *{{USSR}} [[Yuri Illichev]] (1973–74), (1976–77) *{{HUN}} [[Nemes Gyula]] (1978–79) *{{GER}} [[Volker Hofferbert]] (1980) *{{GER}} [[Klaus-Jürgen Hilpert]] (1982) *{{GER}} [[Claus Peter]] (1982–83) *{{SKO}} [[Ian Ross]] (1984–87) *{{ISL}} [[Hörður Helgason]] (1988–89) *{{ISL}} [[Guðmundur Þorbjörnsson]] (1989) {{col-2}} *{{ISL}} [[Ingi Björn Albertsson]] (1990–91) *{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1992–93) *{{ISL}} [[Sigurður Dagsson]] (1996) *{{ISL}} [[Sigurður Grétarsson]] (1996) *{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1997–99) *{{ISL}} {{BIH}} [[Ejub Purišević]] (2000–01) *{{ISL}} [[Þorlákur Árnason]] (2002–03) *{{ISL}} [[Njáll Eiðsson]] (2004) *{{ISL}} [[Willum Þór Þórsson]] (okt. 2004 – júlí 2009) *{{ISL}} [[Atli Eðvaldsson]] (júli- sept. 2009) *{{ISL}} [[Gunnlaugur Jónsson]] (sept. 2009 – sept. 2010) *{{ISL}} [[Kristján Guðmundsson]] (sept. 2010 – okt. 2012) *{{ISL}} [[Magnús Gylfason]] (okt. 2012 –okt. 2014) *{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (okt. 2014-okt. 2019) *{{ISL}} [[Heimir Guðjónsson]] (okt. 2019- júlí 2022) *{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (júlí 2022-október 2022) *{{ISL}} [[Arnar Grétarsson]] (nóvember 2022-ágúst 2024) *{{SRB}}[[Srdjan Tufegdzic]] (ágúst 2024-???){{Col-end}} === Konur === ==== Á Íslandi ==== Sömu sögu er að segja af kvennaliði Vals og karlaliði, þ.e. kvennadeild Vals í knattspyrnu er einnig sú næst sigursælasta á landinu m.t.t. sigra á Íslandsmóti. Fyrsti sigur liðsins í Íslandsmótinu kom [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]] og eru þeir orðnir ellefu talsins<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/fotbolti/titlar.aspx|title=Fótbolti - Titlar - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>, sá síðasti vannst sumarið [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]].<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19401/2019/09/21/valur-islandsmeistari-kvenna-i-knattspyrnu.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/valur-islandsmeistari-kvenna-i-fotbolta|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í fótbolta|date=2019-09-21|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Fyrsti bikartitillinn kom í hús árið 1984 og hefur ekkert annað lið unnið bikarkeppnina jafn oft og Valskonur, en þær hafa sigrað keppnina alls 13 sinnum.<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> Frá [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2004|2004]] til [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2008|2008]], undir stjórn [[Elísabet Gunnarsdóttir|Elísabetar Gunnarsdóttur]] og með [[Margrét Lára Viðarsdóttir|Margréti Láru Viðarsdóttur]] í fararbroddi sigraði liðið [[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|Íslandsmótið]] fjórum sinnum af fimm mögulegum skiptum. Árin 2009-2011 þjálfaði [[Freyr Alexandersson]] liðið með góðum árangri, en þegar Freyr hætti þjálfun liðsins tóku mögur ár við - í samanburði við mikinn árangur áranna á undar. [[Pétur Pétursson]] tók við liðinu 2017 og þjálfaði liðið til 2024, en undir stjórn Péturs vann liðið fjóra Íslandsmeistaratitla. Núverandi þjálfarar liðsins eru Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson. ==== Í Evrópukeppnum ==== Valur hefur náð fínum árangri í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, en besti árangur félagsins í meistaradeild kvenna í knattspyrnu náðist tímabilið 2005-06, þegar liðið komst í 8-liða úrslit, þá undir stjórn fyrrnefndar Elísabetar. Tímabilin 2005-06, 2007-08 og 2008-09 var Margrét Lára Viðarsdóttir markahæsti leikmaður keppninnar. {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | '''Úrslit''' |- | rowspan="7" |2005-06 | rowspan="7" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Røa Idrettslag |4-1 |''n/a'' |'''4-1''' |- |United Jakobstad |2-1 |''n/a'' |'''2-1''' |- |Pärnu FC |8-1 |''n/a'' |'''8-1''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Djurgården/Älvsjö<br /> |1-2 |''n/a'' |'''1-2''' |- |ZFK Masinac Classic Niš |3-0 |''n/a'' |'''3-0''' |- |Alma KTZH<br /> |8-0 |''n/a'' |'''8-0''' |- |Átta liða úrslit |Turbine Potsdam |1-8 |11-1 |'''2-19''' |- | rowspan="6" |2007-08 | rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Honka |2–1<br /> |''n/a'' |'''2–1''' |- |KÍ Klaksvík |6–0<br /> |''n/a'' |'''6–0''' |- |ADO Den Haag |5–1<br /> |''n/a'' |'''5–1''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Frankfurt |3–1<br /> |''n/a'' |'''3–1''' |- |Rapide Wezema |4–0<br /> |''n/a'' |'''4-0''' |- |Everton |3–1<br /> |''n/a'' |'''3–1''' |- | rowspan="6" |2008-09 | rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Cardiff City LFC |8–1 |''n/a'' |'''8–1''' |- |FC FK Slovan Duslo Šaľa |6–2 |''n/a'' |'''6–2''' |- |Maccabi Holon |9-0 |''n/a'' |'''9-0''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Umeå IK |1-5 |''n/a'' |'''1-5''' |- |ASD CF Bardolino |2–3 |''n/a'' |'''2–3''' |- |Alma KTZH |8-0 |''n/a'' |'''8-0''' |- |2009-10 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Torres |1-2 |1-4 |''2-6'' |- |2010-11 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Rayo Vallecano |1-1 |0-3 |''1-4'' |- |2011-12 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Glasgow City |0-3 |1-1 |''1-4'' |} ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í knattspyrnu ==== <small>Miðað við 20. mars 2024.</small> {{Football squad |no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Fanney Inga Birkisdóttir]] |no2=2|nat2=USA|pos2=DF|name2=[[Hailey Whitaker]] |no3=3|nat3=ISL|pos3=DF|name3=[[Arna Eiríksdóttir]] |no4=7|nat4=ISL|pos4=DF|name4=[[Elísa Viðarsdóttir]] |no5=8|nat5=USA|pos5=MF|name5=[[Katherine Amanda Cousins]] |no6=9|nat6=ISL|pos6=FW|name6=[[Amanda Jacobsen Andradóttir]] |no7=10|nat7=ISL|pos7=DF|name7=[[Berglind Rós Ágústsdóttir]] |no8=11|nat8=ISL|pos8=FW|name8=[[Anna Rakel Pétursdóttir]] |no9=13|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Karen Guðmundsdóttir]] |no10=14|nat10=ISL|pos10=FW|name10=[[Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir]] |no11=15|nat11=ISL|pos11=FW|name11=[[Snæfríður Eva Eiríksdóttir]] |no12=16|nat12=ISL|pos12=MF|name12=[[Bryndís Eiríksdóttir]] |no13=17|nat13=ISL|pos13=MF|name13=[[Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir]] |no14=18|nat14=ISL|pos14=MF|name14=[[Glódís María Gunnarsdóttir]] |no15=20|nat15=ISL|pos15=DF|name15=[[Íris Dögg Gunnarsdóttir]] |no16=21|nat16=ISL|pos16=GK|name16=[[Lillý Rut Hlynsdóttir]] |no17=22|nat17=ISL|pos17=FW|name17=[[Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir]] |no18=23|nat18=ISL|pos18=FW|name18=[[Fanndís Friðriksdóttir]] |no19=24|nat19=ISL|pos19=FW|name19=[[Ísabella Sara Tryggvadóttir]] |no20=27|nat20=ISL|pos20=FW|name20=[[Helena Ósk Hálfdánardóttir]] |no21=28|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Kolbrá Una Kristinsdóttir]] |no22=29|nat22=ISL|pos22=FW|name22=[[Jasmín Erla Ingadóttir]] |no23=40|nat23=ISL|pos23=DF|name23=[[Málfríður Erna Sigurðardóttir]] |no24=|nat24=ISL|pos24=MF|name24=[[Eva Stefánsdóttir]]}} ==== Gengi meistaraflokks kvenna í knattspyrnu í gegnum tíðina ==== {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Tímabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Tímabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Timabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti |- |''1977'' |3 |''1987'' |2* |''1997'' |3 |''2007'' |''1'' |''2017'' |3 |- |''1978'' |''1'' |''1988'' |''1*'' |''1998'' |2 |''2008'' |''1'' |''2018'' |3 |- |''1979'' |2 |''1989'' |''1'' |''1999'' |3 |''2009'' |'''1*''' |''2019'' |''1'' |- |''1980'' |2 |''1990'' |3* |''2000'' |5 |''2010'' |''1*'' |''2020'' |2 |- |''1981'' |3 |''1991'' |2 |''2001'' |4* |''2011'' |2* |''2021'' |''1'' |- |''1982'' |2 |''1992'' |3 |''2002'' |3 |''2012'' |4 |''2022'' |''1'' |- |''1983'' |2 |''1993'' |4 |''2003'' |3* |''2013'' |2 |''2023'' |'''1''' |- |'''1984''' |''Riðlakeppni*'' |'''1994''' |3 |''2004'' |''1'' |''2014'' |7 | colspan="2" rowspan="3" | |- |''1985'' |3* |''1995'' |2* |''2005'' |2 |''2015'' |7 |- |''1986'' |''1*'' |''1996'' |4 |''2006'' |''1*'' |''2016'' |3 |}<small>Sumarið 2008 skoraði Valsliðið 91 mark á Íslandsmótinu og bætti eigið met frá árinu áður um 3 mörk.</small> ==== Gullskórinn ==== Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni tímabilsins í efstu deild kvenna frá árinu 1981. Eftirfarandi Valskonur hafa hreppt gullskóinn:<ref name=":0" /> {| class="wikitable" |+Gullskórinn ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Mörk |- |1986 |Kristín Arnþórsdóttir |22 |- |1987 |Ingibjörg Jónsdóttir |16 |- |1988 |Bryndís Valsdóttir |12 |- |1989 |Guðrún Sæmundsdóttir |12 |- |1999 |Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir |20 |- |2005 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |23 |- |2006 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |34 |- |''2007'' |[[Margrét Lára Viðarsdóttir|''Margrét Lára Viðarsdóttir'']] |''38'' |- |2008 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |32 |- |2009 |[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]] |23 |- |2010 |[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]] |23 |- |2012 |[[Elín Metta Jensen]] |18 |- |2023 |Bryndís Arna Níelsdóttir |14+1 |} <br /><small>Tímabilið 2007 skoraði Margrét Lára Viðarsdóttir 38 mörk í aðeins 16 leikjum, eða 2,4 mörk að meðaltali í hverjum leik. Hvorki fyrr né síðar hefur leikmaður í efstu deild karla eða kvenna skorað fleiri mörk á sama tímabili.</small> <small>Tímabilið 2023 skoraði Bryndís Arna Níelsdóttir 14 mörk í fyrri hluta deildarinnar og eitt mark í efri hluta deildarinnar.</small> == Handknattleikur == === Karlar === ==== Á Íslandi ==== Handknattleiksdeild Vals á sér langa sögu innan handboltans á Íslandi, félagið hefur skipað sér með þeim sigursælustu í íþróttinni hérlendis og er hefur ekkert lið unnið Íslandsmótið né bikarkeppnina í handbolta jafn oft og Valur karlamegin, Karlalið Vals tók þátt í fyrsta Íslandsmótinu í handbolta, tímabilið [[Handknattleiksárið 1939-40|1939-40]] og stóð uppi sem sigurvegari, eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlinum. Þegar hefðbundnu deildafyrirkomulagi var komið á tímabilið [[Handknattleiksárið 1947-48|1947-1948]] voru Valsarar vitaskuld með og gott betur en allar götur síðan hefur Valur átt lið í efstu deild karla í handknattleik. Með Val hafa margir fræknir handknattleiksmenn leikið, ber þar helst að nefna silfurverðlaunahafa Íslands á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum í Peking]] árið 2008, þá [[Snorri Steinn Guðjónsson|Snorra Stein Guðjónsson]] og [[Ólafur Indriði Stefánsson|Ólaf Stefánsson]]. Að auki má nefna [[Guðmundur Hrafnkelsson|Guðmund Hrafnkelsson]], [[Valdimar Grímsson]], [[Roland Valur Eradze|Roland Val Eradze]] og [[Dagur Sigurðsson|Dag Sigurðsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er Óskar Bjarni Óskarsson og honum til aðstoðar er Anton Rúnarsson. Hlynur Morthens er markmannsþjálfari liðsins og Jón Gunnar Kristjánsson sjúkraþjálfari. ==== Í Evrópukeppnum ==== Í byrjun áttunda áratugar síðasta aldar varð til hin svokallaða „mulningsvél“ en höfundur hennar er talinn vera Reynir Ólafsson sem tók við þjálfun karlaliðs Vals árið 1970. Hann mun strax hafist handa við að bæta varnarleik liðsins sem þótti ekki góður. Reyni tókst vel að gera þær lagfæringar sem þurfti og fljótlega þótti Valsvörnin óárennileg og fékk fyrir vikið fyrrgreint viðurnefni. „Mulningsvélin“ náði þó ekki að skila Íslandsbikarnum heim á Hlíðarenda fyrr en 1973 en það ár varð kvennalið Vals einnig Íslandsmeistari og því um stórt ár að ræða hjá handknattleiksfólki Vals. „Mulningsvélin“ varð síðan Íslandsmeistari þrjú ár í röð 1977, 1978 og 1979, þótt nokkuð hafi verið farið að kvarnast úr hópnum undir það síðasta. Stærsta afrek „Mulningsvélarinnar“ var án efa að komst í úrslit í Evrópukeppni meistaraliða árið 1980. Frækilegir sigrar unnust á leiðinni í úrslit, m.a. voru spænsku meistararnir í Atlético Madrid lagðir að velli í undanúrslitum. Eftir þriggja marka tap ytra í fyrri leiknum, 24:21, vann Valur heimaleikinn sem fram fór í Laugardalshöll snemma árs 1980, 18:15, í einum eftirminnilegasta handboltaleik sem þar hefur farið fram. Stefán Gunnarsson skoraði 18. og síðasta markið og Ólafur Benediktsson fór á kostum í markinu og átti ekki hvað sístan þátt í að Valsliðið náði að tryggja sér þriggja marka sigur sem nægði til að komast í úrslit. Þegar kom að úrslitaleiknum við þýska liðið Grosswallstadt ákvað Valur að selja heimaleikjaréttinn af fjárhagsástæðum. Úrslitaleikurinn var háður í Ólympíuhöllinni í München og tapaðist, 21:12. Valsmenn komust nærri því að leika afrek sitt eftir tímabilið 2016-17 og komast í úrslitaleik í Evrópukeppni, en þá duttu þeir út í undanúrslitum áskorendabikars Evrópu í handknattleik. Árið 2024 sigruðu Valsmenn Evrópubikarkeppni í handknattleik og urðu þar með fyrsta íslenska liðið í boltaíþrótt til þess að sigra Evrópukeppni. {| class="wikitable" |+Árangur Karlaliðs Vals í Evrópukeppnum ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Úrslit |- |[[Handknattleiksárið 1973-74|1973-74]] |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Vfl Gummersbach |10-11 |8-16 |''18-27'' |- | rowspan="2" |1976-77 | rowspan="2" |Evrópukeppni Bikarhafa |32-liða úrslit |HC Red Boys Differdange |25-11 |29-12 |''54-23'' |- |16-liða úrslit |WKS Slask Wroclaw |20-22 |18-22 |''38-44'' |- | rowspan="2" |1977-78 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |Kyndil |23-15 |30-16 |''53-31'' |- |16-liða úrslit |Honvéd Budapest |23-35 |25-22 |''48-57'' |- | rowspan="2" |1978-79 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |IL Refstad |14-12 |14-16 |''28-28(ú)'' |- |16-liða úrslit |Dinamo Bucharest |19-25 |20-20 |''39-45'' |- | rowspan="4" |1979-80 | rowspan="4" |Evrópukeppni Meistaraliða |16-liða úrslit |Brentwood |32-19 |38-14 |''70-33'' |- |8-liða úrslit |IK Drott |18-19 |18-16 |''36-35'' |- |Undanúrslit |[[Atlético Madrid]] |18-15 |21-14 |'''36-32''' |- |Úrslit |Grosswallstadt | colspan="3" | ''12-21'' |- |1984-85 |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Ystad |20-17 |19-23 |''39-40'' |- | rowspan="2" |1985-86 | rowspan="2" |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Kolbotn |22-20 |18-20 |''40-40(ú)'' |- |16-liða úrslit |Lugi |16-22 |15-15 |''31-37'' |- |1986-87 |IHF-Bikarinn |1. Umferð |Urædd |14-16 |20-25 |''34-41'' |- | rowspan="3" |1988-89 | rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kyndil |27-26 |24-17 |''51-43'' |- |16-liða úrslit |ZMC Amicitia Zurich |16-15 |25-22 |''41-38'' |- |8-liða úrslit |SC Magdeburg |22-16 |15-21 |''37-37(ú)'' |- | rowspan="2" |1989-90 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kyndil |29-14 |26-27 |''55-41'' |- |16-liða úrslit |Rába ETO Györ |21-31 |23-29 |''44-60'' |- |1990-91 |Evrópukeppni Bikarhafa |1. Umferð |Sandefjord |22-20 |21-25 |''43-45'' |- | rowspan="3" |1991-92 | rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |IK Drott |27-24 |28-27 |''55-51'' |- |16-liða úrslit |Hapoel Rishon Lezion |25-20 |27-28 |''52-48'' |- |8-liða úrslit |FC Barcelona |19-23 |15-27 |''34-50'' |- | rowspan="3" |1992-93 | rowspan="3" |Evrópukeppni Bikarhafa |1. Umferð |Stavanger |24-22 |34-25 |''58-47'' |- |16-liða úrslit |Klaipeda |28-24 |21-22 |''49-46'' |- |8-liða úrslit |TUSSEM Essen |27-25 |14-23 |''41-48'' |- | rowspan="2" |1993-94 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Tatra Koprivnice |22-18 |23-23 |''45-41'' |- |16-liða úrslit |HK Sandefjord |25-22 |21-24 |''46-46(ú)'' |- |1994-95 |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kolding |22-26 |27-27 |''49-53'' |- | rowspan="2" |1995-96 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |CSKA Moskva |23-23 |21-20 |''44-43'' |- |16-liða úrslit |ABC Braga |25-23 |25-29 |''50-52'' |- |1996-97 |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Shakhtar Donetsk |20-19 |16-27 |''36-46'' |- |2004-05 |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Grasshopper Zurich |28-28 |21-23 |''49-51'' |- | rowspan="3" |2005-06 | rowspan="3" |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |HC Tbilisi |51-15 |47-13 |''98-28'' |- |2. Umferð |Sjunda |28-31 |33-27 |'''61-58''' |- |3. Umferð |Skövde |24-22 |28-35 |'''52-57''' |- | rowspan="7" |2007-08 | rowspan="7" |Meistaradeildin |Forkeppni |Viking Malt |28-19 |33-24 |'''61-43''' |- | rowspan="6" |Riðlakeppni |Celje Lasko | |24-34 | rowspan="6" |4. sæti í riðli |- |Vfl Gummersbach |24-33 | |- |MKB Veszprém | |28-41 |- |Celje Lasko |29-28 | |- |Vfl Gummersbach | |22-34 |- |MKB Veszprém |24-31 | |- | rowspan="4" |2016-17 | rowspan="4" |Áskorendabikar EHF |32-liða úrslit |Haslum Handballklubb |31–24<br /> |25–25<br /> |'''56-49''' |- |16-liða úrslit |RK Partizan 1949 |21–21<br /> |24–24<br /> |'''45-45''' |- |8-liða úrslit |RK Sloga Požega |30–27<br /> |29–26<br /> |'''59-53''' |- |Undanúrslit |AHC Potaissa Turda<br /> |30–22<br /> |23–32<br /> |'''53-54''' |- | rowspan="7" |2023-24 | rowspan="7" |Evrópubikarkeppni EHF |1. umferð |Granytas Karis |27–24<br /> |33–28<br /> |'''60-52''' |- |2. umferð |Pölva Serviti |32–29<br /> |39–28<br /> |'''71-57''' |- |3. umferð |HC Motor Zaporizhzhia |35–31<br /> |33–28<br /> |'''68-59''' |- |16-liða úrslit |HC Metaloplastika Elixir Šabac<br /> |27–26<br /> |30–28<br /> |'''57-54''' |- |8-liða úrslit |CSA Steaua Bucuresti<br /> |36–30<br /> |36–35<br /> |'''72-65''' |- |Undanúrslit |CS Minaur Baia Mare<br /> |30–24<br /> |36–28<br /> |'''66-52''' |- |Úrslit |Olympiacos<br /> |30–26<br /> |27–31<br /> |'''57-57 (5-4 e. vítakastkeppni)''' |} ====Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í handknattleik==== :''Tímabilið 2024-2025.'' {{Col-begin}} {{Col-2}} ;Markverðir *1 [[Björgvin Páll Gústafsson]] *12 [[Jens Sigurðarson]] *31 [[Arnar Þór Fylkisson]] ;Hornamenn *7 [[Úlfar Páll Monsi Þórðarsson]] *10 [[Daníel Örn Guðmundsson]] *19 [[Kristófer Máni Jónasson]] *20 [[Daníel Montoro]] *25 [[Allan Nordberg]] ;Línumenn *3 [[Þorgils Jón Svölu-Baldursson]] *18 [[Þorvaldur Örn Þorvaldsson]] *29 [[Miodrag Corsovic]] *88 [[Andri Finnsson]] {{Col-2}} ;Skyttur *5 [[Agnar Smári Jónsson]] *6 [[Alexander Pettersson]] *14 [[Ísak Gústafsson]] *15 [[Gunnar Róbertsson]] *17 [[Bjarni í Selvindi]] ;Miðjumenn *6 [[Viktor Sigurðsson]] *23 [[Róbert Aron Hostert]] *24 [[Magnús Óli Magnússon]] {{Col-end}} === Konur === ==== Á Íslandi ==== Árið 1947 voru kvennaflokkar Vals settir á legg og fljótlega eftir það hófust æfingar í handknattleik þeirra á meðal. Það var hinsvegar ekki fyrr en á sjöunda áratug 20. aldar sem félagið hrósaði fyrst sigri á Íslandsmótinu í handknattleik, nánar tiltekið 1962. Þá hófst sannkallað blómaskeið þar sem Valskonur urðu meistarar ellefu sinnum á þrettán árum, þar af sex ár í röð frá 1964 til og með 1969. Þjálfari liðsins á þessum árum var Þórarinn Eyþórsson og meðal leikmanna Vals á þessum árum var ein öflugasta handknattleikskona landsins, fyrr og síðar, [[Sigríður Sigurðardóttir]], fyrirliði íslenska landsliðsins sem varð Norðurlandameistari 1964. Sama ár var Sigríður kjörin [[íþróttamaður ársins]] af Samtökum íþróttafréttamanna, sú fyrsta úr röðum handknattleiksmanna og varð einnig fyrsta konan til að hreppa verðlaunin. Alls hefur kvennalið félagsins unnið Íslandsmótið 17 sinnum nú síðast tímabilið [[Handknattleiksárið 2018|2018-2019.]] Núverandi þjálfari liðsins er Ágúst Þór Jóhannsson en honum til aðstoðar er Dagur Snær Steingrímsson. Björg Elín Guðmundsdóttir er liðsstjóri, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir sjúkraþjálfari og Hlynur Morthens markmannsþjálfari liðsins. ==== Í Evrópukeppnum ==== Rétt eins og hjá karlaliði Vals í handknattleik er um auðugan garð að gresja þegar litið er á árangur handknattleikskvenna í Val m.t.t. Evrópukeppna, ber þar helst að nefna tímabilið 2005-06, en þá komust Valsstúlkur í undanúrslit Áskorendabikars EHF, eftir sigra gegn grísku og svissnesku liði. {| class="wikitable" ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Samanlagt |- | [[2004–05 Women's EHF Cup|2004–05]] | EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Fyrsta umferð |[[Önnereds HK]] | style="text-align:center;"| 24–35 | style="text-align:center;"| 26–30 | style="text-align:center;"| '''50–65''' |- | rowspan="3" | [[2005–06 Women's EHF Challenge Cup|2005–06]] | rowspan="3" |Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|16-liða úrslit |[[HC Athinaikos Athens]] | style="text-align:center;"| 37–29 | style="text-align:center;"| 24–26 | style="text-align:center;"| '''61–55''' |- | style="text-align:center;"|8-liða úrslit |[[LC Brühl Handball]] | style="text-align:center;"| 25–21 | style="text-align:center;"| 32–27 | style="text-align:center;"| '''57–48''' |- | style="text-align:center;"|Undanúrslit |[[CSU Neptun Constanța|CSU Tomis Constanța]] | style="text-align:center;"| 35–28 | style="text-align:center;"| 25–37 | style="text-align:center;"| '''60–65''' |- | rowspan="3" | [[2007–08 Women's EHF Challenge Cup|2007–08]] | rowspan="3" |Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[ŽORK Napredak Kruševac]] | style="text-align:center;"| 40–18 | style="text-align:center;"| 34–20 | style="text-align:center;"| '''74–38''' |- | style="text-align:center;"|16-liða úrslit |[[ŽRK Radnički Kragujevac|RK Lasta Radnički Petrol Beograd]] | style="text-align:center;"| 31–30 | style="text-align:center;"| 31–26 | style="text-align:center;"| '''62–56''' |- | style="text-align:center;"|8-liða úrslit |[[Mérignac Handball]] | style="text-align:center;"| 24–23 | style="text-align:center;"| 30–36 | style="text-align:center;"| '''54–58''' |- | rowspan="2" | [[2010–11 Women's EHF Cup|2010–11]] | rowspan="2" |EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Fyrsta umferð |[[IUVENTA Michalovce]] | style="text-align:center;"| 26–21 | style="text-align:center;"| 30–30 | style="text-align:center;"| '''56–51''' |- | style="text-align:center;"|Önnur umferð |[[VfL Oldenburg (handball)|VfL Oldenburg]] | style="text-align:center;"| 28–26 | style="text-align:center;"| 25–36 | style="text-align:center;"| '''53–62''' |- | rowspan="2" | [[2012–13 Women's EHF Cup|2012–13]] | rowspan="2" |EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Önnur umferð |[[CE Handbol Marítim|Valencia Aicequip]] | style="text-align:center;"| 37–25 | style="text-align:center;"| 27–22 | style="text-align:center;"| '''64–47''' |- | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[HC Zalău]] | style="text-align:center;"| 24–23 | style="text-align:center;"| 21–22 | style="text-align:center;"| '''45–45''' |- | rowspan="2" | [[2018–19 Women's EHF Challenge Cup|2018–19]] | rowspan="2" | Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[HV Quintus|Virto / Quintus]] | style="text-align:center;"| 20–21 | style="text-align:center;"| 20–24 | style="text-align:center;"| '''40–45''' |- |} ====Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í handknattleik==== :''Tímabilið 2023-2024'' {{Col-begin}} {{Col-2}} ;Markverðir *1 [[Arna Sif Jónsdóttir]] *3 [[Sara Helgadóttir]] *12 [[Hafdís Renötudóttir]] ;Hornamenn *2 [[Sigríður Hauksdóttir]] *4 [[Arna Karítas Eiríksdóttir]] *5 [[Ásthildur Þórhallsdóttir]] *8 [[Kristbjörg Erlingsdóttir]] *9 [[Lilja Ágústsdóttir]] *10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]] *19 [[Auður Ester Gestsdóttir]] *21 [[Ásrún Inga Arnardóttir]] ;Línumenn *6 [[Hildur Björnsdóttir]] *11 [[Ágústa Rún Jónasdóttir]] *17 [[Anna Úrsúla Guðmundsdóttir]] *18 [[Hildigunnur Einarsdóttir]] {{Col-2}} ;Skyttur *10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]] *24 [[Mariam Eradze]] *25 [[Thea Imani Sturludóttir]] *35 [[Lovísa Thompson]] ;Miðjumenn *13 [[Ásdís Þóra Ágústsdóttir]] *7 [[Morgan Marie Þorkelsdóttir]] *15 [[Guðrún Hekla Traustadóttir]] *33 [[Elín Rósa Magnúsdóttir]] {{Col-end}} == Körfuknattleikur == === Karlar === Körfuknattleiksdeild Vals má rekja aftur til ársins 1970 þegar K.F.R. sameinaðist Val. Tíu árum eftir sameininguna komu fyrstu stóru titlarnir í hús þegar Valur vann Íslandsmótið í Körfuknattleik árið 1980. Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn 1979-1980 með sigri á KR 17. mars 1980. Bandaríkjamaðurinn [[Tim Dwyer]] stýrði liðinu til sigurs en hann var þá spilandi þjálfari. Tim Dwyer var jafnframt valinn besti erlendi leikmaðurinn þetta tímabil.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1511653|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í körfuknattleik ==== {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" style="background: red; color: white;" | Leikmannahópur Vals í körfuknattleik karla |- ! style="background: white; color: black;" | Leikmenn ! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar |- | {| class="wikitable sortable" !Staða !<abbr>Nr.</abbr> ! !Nafn !Hæð !Fæðingardagur |- |Framherji |13 |{{ISL}} |[[Kristófer Acox]] |197 cm |13-10-1993 |- |Bakvörður |1 |{{ISL}} |Símon Tómasson |185 cm |29-04-2003 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Jóhannes Ómarsson |196 cm |06-05-2005 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Ástþór Atli Svalason |190 cm |01-03-2002 |- |Bakvörður |6 |{{ISL}} |Benedikt Blöndal |188 cm |05-10-1993 |- |Bakvörður |10 |{{ISL}} |Kári Jónsson |192 cm |27-08-1997 |- |Bakvörður |14 |{{ISL}} |Egill Jón Agnarsson |190 cm |01-01-2002 |- |Bakvörður |20 |{{ISL}} |Björgvin Hugi Ragnarsson |190 cm |10-03-2005 |- |Bakvörður |23 |{{ISL}} |Óðinn Þórðarson |190 cm |03-02-2005 |- |Bakvörður |24 |{{ISL}} |Hrannar Davíð Svalason | | |- |Bakvörður |26 |{{ISL}} |Finnur Tómasson |182 cm |10-05-2005 |- |Bakvörður |27 |{{ISL}} |Tómas Davíð Thomasson |180 cm |03-10-2005 |- |Bakvörður |28 |{{ISL}} |Jóhannes Reykdal Einarsson | | |- |Bakvörður |41 |{{ISL}} |Karl Kristján Sigurðarson |192 cm |18-05-2005 |- |Framherji |11 |{{ISL}} |Bóas Jakobsson |200 cm |04-12-2000 |- |Framherji |12 |{{ISL}} |Sveinn Búi Birgisson |203 cm |22-05-2002 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Sófus Máni Bender |192 cm |26-04-2003 |- |Bakvörður |20 |{{ISL}} |Ólafur Heiðar Jónsson | |01-01-2001 |- |Framherji |3 |{{ISL}} |Hjálmar Stefánsson |200 cm |05-01-1996 |- |Bakvörður |1 |{{USA}} |Joshua Jefferson |203 cm |26-06-1998 |- |Bakvörður |7 |{{ISL}} |Frank Aron Booker |192 cm |07-07-1994 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Brynjar Snær Grétarsson |185 cm |12-04-1997 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Þorgrímur Starri Halldórsson |206 cm |24-07-2003 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Daði Lár Jónsson |182 cm |23-10-1996 |- |Framherji | |{{PRT}} |Antonio Monteiro |204 cm |01-04-1989 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Kristinn Pálsson |198 cm |17-12-1997 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Benóný Svanur Sigurðsson |204 cm |11-09-2002 |} | ; Aðalþjálfari * [[Finnur Freyr Stefánsson]] ; ;Aðrir starfsmenn * Jamil Abiad * Bjartmar Birnir ---- Tímabilið 2023-24 |} === Konur === Fyrsti Íslandsmeistaratitill kvenna í körfuknattleik vannst í apríl 2019 en liðið varð einnig bikarmeistari sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19047/2019/04/28/valur-islandsmeistari-kvenna-i-korfubolta-2019.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í körfubolta 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Annar Íslandsmeistaratitill félagsins í körfuknattleik kvenna bættist í safnið árið 2021.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2021/06/02/valur-er-islandsmeistari-i-korfubolta-2021|title=Valur er Íslandsmeistari í körfubolta 2021|date=2021-06-02|website=RÚV|language=is|access-date=2021-06-06}}</ref> ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í körfuknattleik ==== {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" style="background: red; color: white;" |Leikmannahópur Vals í körfuknattleik kvenna |- ! style="background: white; color: black;" | Leikmenn ! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar |- | {| class="wikitable sortable" !Staða !<abbr>Nr.</abbr> ! !Nafn !Hæð !Fæðingardagur |- |Framherji | |{{ISL}} |Aníta Rún Árnadóttir |179 cm |29-05-1995 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Ingunn Erla Bjarnadóttir | |01-08-2005 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Sara Líf Boama | |18-05-2005 |- |Framherji | |{{ISL}} |Ásta Júlía Grímsdóttir |183 cm |22-02-2001 |- |Bakvörður | |{{USA}} |Kiana Johnson | |23-08-1993 |- |Framherji | |{{ISL}} |Kristín Alda Jörgensdóttir | |10-07-2001 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Dagbjört Dögg Karlsdóttir |168 cm |26-06-1999 |- |Framherji | |{{ISL}} |Hildur Björg Kjartansdóttir |183 cm |18-11-1994 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Nína Jenný Kristjánsdóttir |188 cm |05-09-1996 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Auður Íris Ólafsdóttir |171 cm |29-08-1992 |- |Framherji | |{{ISL}} |Jóhanna Björk Sveinsdóttir |179 cm |20-10-1989 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |[[Helena Sverrisdóttir]] | |01-11-1988 |- |Framherji | |{{ISL}} |Eydís Eva Þórisdóttir |166 cm |01-10-2000 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Lea Gunnarsdóttir | |06-08-2003 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Guðbjörg Sverrisdóttir |180 cm |10-10-1992 |- |Bakvörður |6 |{{ISL}} |Hallveig Jónsdóttir |180 cm |09-07-1995 |- |Bakvörður |8 |{{ISL}} |Tanja Kristín Árnadóttir | | |- |Bakvörður |11 |{{ISL}} |Elísabet Thelma Róbertsdóttir | | |} | ; Aðalþjálfari * Ólafur Jónas Sigurðsson ; ; Aðstoðarþjálfari * Helena Sverrisdóttir ---- Tímabilið 2020-21 |} === Þekktir leikmenn === [[Pétur Guðmundsson]] er sennilega þekktasti körfuknattleiksmaðurinn sem Valur hefur alið af sér, en Pétur lék um árabil í NBA deildinni.<ref>{{Cite web|url=https://www.isi.is/um-isi/heidursholl-isi/petur-karl-gudmundsson/|title=Pétur Karl Guðmundsson|website=www.isi.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Sem dæmi um aðra þekkta leikmenn sem hafa leikið með Val eða leika með Val má nefna [[Helena Sverrisdóttir|Helenu Sverrisdóttur]], [[Jón Arnór Stefánsson]], [[Pavel Ermolinskij|Pavel Ermolinskij,]] [[Kristófer Acox]], Kára Jónsson og Hjálmar Stefánsson.<br /> == Íþróttamaður Vals == Eftirtaldir aðilar hafa hlotið þann heiður að vera valdir íþróttamenn Vals: {{col-begin}} {{col-2}} * 1992 - [[Valdimar Grímsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998191|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1993 - [[Guðmundur Hrafnkelsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/123059/|title=ÍÞRÓTTIR Íþróttamaður Vals árið 1993 uðmundur Hrafnkelsson markmaður Vals og|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1994 - [[Dagur Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998277|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1995 - Guðrún Sæmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998339|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1996 - Jón Kristjánsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998393|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1997 - Ragnar Þór Jónsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998425|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1998 - Guðmundur Hrafnkelsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998473|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1999 - Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998561|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2000 - Kristinn Lárusson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998698|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2001 - Rósa Júlía Steinþórsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998735|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2002 - [[Sigurbjörn Hreiðarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998831|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2003 - Íris Andrésdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998067|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2004 - Berglind Íris Hansdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999335|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2005 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998889|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2006 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998989|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2007 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997957|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> {{col-2}} * 2008 - [[Katrín Jónsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/%7Ccat:%27/fullStory.php?id=70719%27|title=Katrín Jónsdóttir er íþróttamaður Vals 2008|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> * 2009 - [[Dóra María Lárusdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2009/12/31/dora_maria_ithrottamadur_vals_2009/|title=Dóra María íþróttamaður Vals 2009|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2010 - Hrafnhildur Skúladóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477548|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2011/12/31/anna_ursula_ithrottamadur_vals_2011/|title=Anna Úrsúla íþróttamaður Vals 2011|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2012 - Guðný Jenný Ásmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/gudny-jenny-ithrottamadur-vals-2012|title=Guðný Jenný íþróttamaður Vals 2012|date=2012-12-31|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/2322/2012/12/31/gudny-jenny-asmundsdottir-ithrottamadur-vals-2012.aspx|title=Guðný Jenný Ásmundsdóttir íþróttamaður Vals 2012|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2013 - [[Haukur Páll Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/4080/2013/12/31/haukur-pall-sigurdsson-er-ithrottamadur-vals-2013.aspx|title=Haukur Páll Sigurðsson er Íþróttamaður Vals 2013|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2013/12/31/haukur_pall_ithrottamadur_vals_2013/|title=Haukur Páll íþróttamaður Vals 2013|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2014 - Kristín Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2014/12/31/kristin_ithrottamadur_vals/|title=Kristín íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/9517/2014/12/31/kristin-gudmundsdottir-er-ithrottamadur-vals-2014.aspx|title=Kristín Guðmundsdóttir er íþróttamaður Vals 2014|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2015 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2015/12/31/bjarni_olafur_ithrottamadur_vals/|title=Bjarni Ólafur íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2016 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]*<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/16969/2016/12/31/bjarni-olafur-eiriksson-ithrottamadur-vals-arid-2016.aspx|title=Bjarni Ólafur Eiríksson íþróttamaður Vals árið 2016|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2016/12/31/bjarni_ithrottamadur_vals_i_thridja_sinn/|title=Bjarni íþróttamaður Vals í þriðja sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2017 - Orri Freyr Gíslason<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/17836/2018/01/03/orri-freyr-gislason-ithrottamadur-vals-2017.aspx|title=Orri Freyr Gíslason íþróttamaður Vals 2017|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/fyrirlidi-vals-haettir|title=Fyrirliði Vals hættir|date=2019-05-13|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2018 - [[Birkir Már Sævarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18796/2019/01/01/birkir-mar-saevarsson-ithrottamadur-vals-2018.aspx|title=Birkir Már Sævarsson íþróttamaður Vals 2018|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/31-12-2018/birkir-mar-ithrottamadur-arsins-hja-val|title=Birkir Már íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2019 - [[Helena Sverrisdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2019/12/31/helena_ithrottamadur_arsins_hja_val/|title=Helena íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19577/2020/01/01/helena-sverrisdottir-er-ithrottamadur-vals-2019.aspx|title=Helena Sverrisdóttir er íþróttamaður Vals 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> *2020 - Anton Rúnarsson<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2020/12/31/anton_ithrottamadur_vals_2020/|title=Anton íþróttamaður Vals 2020|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20117/2020/12/31/anton-runarsson-ithrottamadur-vals-2020.aspx|title=Anton Rúnarsson íþróttamaður Vals 2020|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2021 - Alexander Örn Júlíusson<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20817/2021/12/31/alexander-orn-juliusson-er-ithrottamadur-vals-2021.aspx/|title=Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2022-01-13}}</ref> * 2022 - [[Pavel Ermolinskij]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/21466/2022/12/31/pavel-ermolinski-er-ithrottamadur-vals-2022.aspx|title=Pavel Ermolinski er íþróttamaður Vals 2022|website=www.valur.is|language=is|access-date=2023-01-06}}</ref> * 2023 - [[Arna Sif Ásgrímsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/22169/2023/12/31/arna-sif-asgrimsdottir-er-ithrottamadur-vals-2023.aspx|title= Arna Sif Ásgrímsdóttir er íþróttamaður Vals 2023|website=www.valur.is|language=is|access-date=2024-09-03}}</ref> * 2024 - [[Benedikt Gunnar Óskarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/22535/2025/01/08/benedikt-gunnar-er-ithrottamadur-vals-2024.aspx|title= Benedikt Gunnar er Íþróttamaður Vals 2024|website=www.valur.is|language=is|access-date=2025-19-03}}</ref>{{col-end}}<nowiki>*</nowiki>- Knattspyrnumaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson hefur oftast allra verið kjörinn Íþróttamaður Vals, þrisvar talsins. == Formenn Vals == Eftirtaldir aðilar hafa gengt formennsku Knattspyrnufélagsins Vals:<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997814?iabr=on#page/n6/mode/2up/search/Loftur%20Gu%C3%B0mundsson%201911-1914%20%C3%81rni%20B.%20Bj%C3%B6rnsson,%20J%C3%B3n%20Gu%C3%B0mundsson|title=Valsblaðið - 1. Tölublað (01.05.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998211|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998721|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999095|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477954|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016470452d|title=Þorgrímur kjörinn formaður Vals - Vísir|website=visir.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19248/2019/05/30/adalfundur-vals-breytingar-a-stjornum-felagsins.aspx|title=Aðalfundur Vals - Breytingar á stjórnum félagsins|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> {| class="wikitable sortable mw-collapsible" |+Formenn Vals ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn |- |1911-14 |[[Loftur Guðmundsson]] |1933-34 |Ólafur Sigurðsson |1952-57 |Gunnar Vagnsson |2002-09 |[[Grímur Sæmundsen]] |- |1914-16 |Árni B. Björnsson |1934-38 |Frímann Helgason |1957-62 |Sveinn Zoega |2009-14 |Hörður Gunnarsson |- |1916-18 |Jón Guðmundsson |1938-39 |Ólafur Sigurðsson |1962-67 |Páll Guðnason |2014-15 |[[Björn Zoëga|Björn Zoega]] |- |1918-20 |Magnús Guðbrandsson |1939-41 |Sveinn Zoega |1967-70 |Ægir Ferdinandsson |2015-18 |[[Þorgrímur Þráinsson]] |- |1920-22 |Guðbjörn Guðmundsson |1941-43 |Frímann Helgason |1970-75 |Þórður Þorkelsson |2018-21 |Árni Pétur Jónsson |- |1922-23 |Guðmundur Kr. Guðmundsson |1943-44 |Sveinn Zoega |1975-77 |Ægir Ferdinandsson |2021-2023 |Lárus Sigurðsson |- |1923-28 |Axel Gunnarsson |1944-46 |Þorkell Ingvarsson |1977-81 |Bergur Guðnason |2023-2025 |Hörður Gunnarsson |- |1928-31 |Jón Sigurðsson |1946-47 |Sigurður Ólafsson |1981-87 |Pétur Sveinbjarnarson |2025- |[[Hafrún Kristjánsdóttir]] |- |1931-32 |Jón Eiríksson |1947-50 |Úlfar Þórðarson |1987-94 |Jón Gunnar Zoega | | |- |1932-33 |Pétur Kristinsson |1950-52 |Jóhann Eyjólfsson |1994-02 |Reynir Vignir | | |} == Valsblaðið == Valsblaðið, félagsblað Knattspyrnufélagsins Vals, kom fyrst út í janúar 1939 en ritstjóri þess og ábyrgðarmaður var Sigurður Ólafsson.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19574/2019/12/31/valsbladid-2019.aspx|title=Valsblaðið 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í 1. tölublaði Valsblaðsins sagði m.a. svo um útgáfuna: <blockquote>„Það hefir oft verið um það rætt innan Vals, að nauðsyn bæri til þess, að félagið gæfi út blað, sem út kæmi nokkurn veginn reglulega. Núverandi stjórn hefir hafist handa um þetta mál, og kemur 1. tölublaðið út hér með. Fyrirkomulag blaðsins er enn ekki fyllilega ákveðið, en ætlunin er, að það komi fyrst um sinn út 4-6 sinnum á ári og sé minst 8 síður hvert blað. Blaðinu er ætlað að birta greinar og fréttir frá félagsstarfseminni, og ýmsum áhugamálum íþróttamanna. Það verður kostað kapps um að hafa blaðið sem allra fjölbreyttast, fróðlegast og skemmtilegast, svo að allir, sem það lesa, hafi bæði gagn og gaman af. [...] Væntanlega á Valsblaðið eftir að vinna félaginu ómetanlegt gagn með því að knýta meðlimina fastari böndum við félagið og vekja þá til starfa, ekki aðeins þá, er iðka knattspyrnu, heldur og þá, er fyrir aldurs sakir eða annara [sic] orsaka eru hættir því.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658005|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref></blockquote>Árið 2019 fagnaði Valsblaðið 80 ára útgáfuafmæli.<ref name=":1" /> Útgáfa blaðsins var stopul eftir 1940 en blaðið var endurvakið af krafti frá 1958 og hefur komið út árlega frá árinu 1983. Núverandi ritstjóri blaðsins er Guðni Olgeirsson en hann tók við ritstjórn blaðsins af [[Þorgrímur Þráinsson|Þorgrími Þráinssyni]] árið 2003.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/01/29/valsbladid_sameinar/|title=Valsblaðið sameinar|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> == Valskórinn == Valskórinn var stofnaður haustið 1993. Tildrögin að stofnun Valskórsins má rekja til vígslu Friðrikskapellunnar að Hlíðarenda. Dýri Guðmundsson, knattspyrnumaður og gítarleikari fékk í kjölfarið þá hugmynd að stofna kór til að æfa og syngja í kapellunni. Hann bar hugmyndina undir félagsmálaráð Vals þar sem hann var formaður og fékk hún góðar undirtektir. Gylfi Gunnarsson, tónlistarkennari og liðsmaður Þokkabótar var fyrsti kórstjóri kórsins og þá tók Stefán Halldórsson að sér formennsku í kórnum í upphafi. Kórinn heldur vortónleika á eða nálægt afmælisdegi Vals 11. maí ár hvert og í desember eru haldnir jólatónleikar auk þess sem kórinn syngur með Fóstbræðrum á aðventukvöldi og við útnefningnu íþróttamanns Vals á gamlársdag. Gylfi Gunnarsson stjórnaði kórnum fyrstu sex árin til vors 1999 en þá tók Guðjón Steinar Þorláksson tónlistarkennari við og stjórnaði kórnum til 2004, en frá þeim tíma hefur Bára Grímsdóttir tónskald stýrt kórnum. Kórinn er blandaður kór opinn öllum og æfir vikulega í Friðrikskapellu. Ýmsir þekktir gestasöngvarar hafa sungið með kórnum en þar má t.a.m. nefna Ara Jónsson, Rangar Bjarnason, Egil Ólafsson, Stefán Hilmarsson, Guðrúnu Gunnarsdóttur og Kristján Jóhannsson.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477846?iabr=on#page/n15/mode/2up/search/Valsk%C3%B3rinn|title=Valsblaðið - 65. árgangur 2013 (01.05.2013) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-03-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/7124223?iabr=on#page/n39/mode/2up/search/Valsk%C3%B3rinn|title=Morgunblaðið - 107. tölublað (08.05.2019) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-03-25}}</ref> == Fjósið == Fjósið er félagsheimili Knattspyrnufélagsins Vals. Þegar Valur samdi um kaup á jörðinni Hlíðarenda þann 10. maí 1939 fylgdu þrjár byggingar með í kaupum en mestu munaði þar um fjósið, sem upphaflega var byggt árið 1916 og notað var sem búningsklefi, og hlöðuna, sem fékk hlutverk félagsheimilis og skrifstofu félagsins. Árið 1948 vígði Séra Friðrik Friðriksson fjósið formlega sem félagsheimili. Næstu fjörutíu árin þjónaði þessi húsakostur félaginu og fjölmargir hópar íþróttafólks utan af landi nutu gestrisni Valsmanna þegar þeir fengu inni til gistingar. Undir það síðasta var viðhaldi húsana mjög ábótavant og notkunin var nánast engin. Í árslok 2016 var skipuð nefnd til að halda utan um endurreisn fjóssins. Nefndin fékk Björn G. Björnsson leikmyndahönnuð í lið með sér, í tengslum við uppsetningu sögusýningar, sem búið er að setja upp í Fjósinu. 25. maí 2018, þegar 150 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks Friðrikssonar var Fjósið formlega opnað.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18289/2018/05/23/formleg-opnun-fjossins-%E2%80%93-knattspyrnufelagid-valur.aspx|title=Formleg opnun Fjóssins – Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref> Fjósið gegnir hlutverki klúbbhúss og félagsheimilis þar sem yngri flokkar, foreldrar og lið í öllum deildum Vals halda fundi. Stuðningsmenn Vals koma reglulega saman í Fjósinu fyrir heimaleiki Vals en þar er gjarnan boðið upp á léttar veitingar. Leikmenn meistaraflokka félagsins og mótherjar fara einnig reglulega í mat í Fjósinu eftir leiki. Fjósið er að auki leigt út fyrir hvers kyns mannfagnaði eins og afmæli, fermingarveislur, erfidrykkjur, árshátíðir og jólahlaðborð auk þess sem Fjósið er leigt út sem fundaraðstaða fyrir fyrirtæki og rúmar allt frá 10-100 manns í fundaruppsetningu. Salurinn tekur við um 20-80 manns í sitjandi veislur og um 50-180 manns í standandi veislur. Þá er einnig unnt að horfa á útsendingar frá ýmsum knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum í beinni útsendingu í Fjósinu. Gunnar Kristjánsson er núverandi Fjósameistari og veitingastjóri.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/felagsheimili-med-sogu-og-sal/|title=Félagsheimili með sögu og sál|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref> == Titlar == === Knattspyrna karla === *'''[[Pepsideild_karla|Íslandsmeistarar]]: 23'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Fotbolti/Titlar/| title=Knattspyrnudeild - Titlar|publisher=valur.is | access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/islandsmeistarar-i-karlaflokkum/|title=Íslandsmeistarar í karlaflokkum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref> :*[[Úrvalsdeild 1930|1930]], [[Úrvalsdeild 1933|1933]], [[Úrvalsdeild 1935|1935]], [[Úrvalsdeild 1936|1936]], [[Úrvalsdeild 1937|1937]], [[Úrvalsdeild 1938|1938]], [[Úrvalsdeild 1940|1940]], [[Úrvalsdeild 1942|1942]], [[Úrvalsdeild 1943|1943]], [[Úrvalsdeild 1944|1944]], [[Úrvalsdeild 1945|1945]], [[Úrvalsdeild 1956|1956]], [[Úrvalsdeild 1966|1966]], [[Úrvalsdeild 1967|1967]], [[Úrvalsdeild_karla_1976|1976]], [[Úrvalsdeild_karla_1978|1978]], [[Úrvalsdeild_karla_1980|1980]], [[Úrvalsdeild_karla_1985|1985]], [[Úrvalsdeild_karla_1987|1987]], [[Landsbankadeild_karla_2007|2007]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|2017]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2018|2018]], [[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|2020]] *'''[[Bikarkeppni_karla_í_knattspyrnu|Bikarmeistarar]]: 11'''<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> :*1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, [[Úrslitaleikur_VISA-bikar_karla_2005|2005]], [[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2015|2015]], [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|2016]] *'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 5'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :* 2008, 2011, 2018, 2023, 2025 *'''[[Meistarakeppni karla í knattspyrnu|Meistarar meistarana]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1977, 1979, 1988, 1991, 1992, 1993, 2006, 2008, [[Meistarakeppni karla í knattspyrnu 2016|2016]], 2017, 2018. === Knattspyrna kvenna === : *'''[[Pepsideild_kvenna | Íslandsmeistarar]]: 14'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar"/> :*[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1986|1986]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1988|1988]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1989|1989]], [[Landsbankadeild_kvenna_2004|2004]], [[Landsbankadeild_kvenna_2006|2006]], [[Landsbankadeild_kvenna_2007|2007]], [[Landsbankadeild_kvenna_2008|2008]], [[Pepsideild_kvenna_2009|2009]], [[Pepsideild_kvenna_2010|2010]], [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]], 2021, 2022, 2023 *'''[[VISA-bikar_kvenna|Bikarmeistarar]]: 15'''<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> :*1984, 1985, 1986, 1987, 1988, 1990, 1995, 2001, 2003, 2006, 2009, 2010, 2011, 2022, 2024 *'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 6'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :* 2003, 2005, 2007, 2010, 2017, 2024 === Handknattleikur karla === : *'''Íslandsmeistarar: 24'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Handbolti/Titlar/| title=Handknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/06/18/valur_islandsmeistari_eftir_oruggan_sigur_i_hafnarf/|title=Valur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í Hafnarfirði|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 1939-40|1940]], [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]], [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]], [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]], [[Handknattleiksárið 1946-47|1947]], [[Handknattleiksárið 1947-48|1948]], [[Handknattleiksárið 1950-51|1951]], [[Handknattleiksárið 1954-55|1955]], [[Handknattleiksárið 1972-73|1973]], [[Handknattleiksárið 1976-77|1977]], [[Handknattleiksárið 1977-78|1978]], [[Handknattleiksárið 1978-79|1979]], [[Handknattleiksárið 1987-88|1988]], [[Handknattleiksárið 1988-89|1989]], [[Handknattleiksárið 1990-91|1991]], [[Handknattleiksárið 1992-93|1993]], [[Handknattleiksárið 1993-94|1994]], [[Handknattleiksárið 1994-95|1995]], [[Handknattleiksárið 1995-96|1996]], [[Handknattleiksárið 1997-98|1998]], [[Handknattleiksárið 2006-07|2007]], [[Handknattleiksárið 2016-17|2017]], [[Handknattleiksárið 2020-21|2021]], [[Handknattleiksárið 2021-22|2022]] *'''Bikarmeistarar: 13'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 1973-74|1974]], [[Handknattleiksárið 1987-88|1988]], [[Handknattleiksárið 1989-90|1990]], [[Handknattleiksárið 1992-93|1993]], [[Handknattleiksárið 1997-98|1998]], [[Handknattleiksárið 2007-08|2008]], [[Handknattleiksárið 2008-09|2009]], [[Handknattleiksárið 2010-11|2011]], [[Handknattleiksárið 2015-16|2016]], [[Handknattleiksárið 2016-17|2017]], [[Handknattleiksárið 2020-21|2021]], [[Handknattleiksárið 2021-22|2022]], 2024 *'''Meistarar meistarana: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6370160?iabr=on#page/n16/mode/1up/search/Valsmenn%20meistarar%20meistaranna%20%C3%AD%20handknattleik%20karla|title=Dagblaðið Vísir - DV - 135. tölublað (06.10.2009) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-26}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 2008-09|2009]] *'''Evrópubikarmeistarar: 1''' **[[:en:2023–24_EHF_European_Cup|2023-2024]] === Handknattleikur kvenna === : *'''Íslandsmeistarar: 20'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar" /> :*1962, 1964, 1965, 1966, 1967, 1968, 1969, 1971, 1972, 1973, 1974, 1983, 2010, 2011, 2012, 2014, 2019, 2023, 2024, 2025 *'''Bikarmeistarar: 9'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2022/03/12/valur_bikarmeistari_i_attunda_sinn/|title=Valur bikarmeistari í áttunda sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2022-03-14}}</ref> :*1988, 1993, 2000, 2012, 2013, 2014, 2019, 2022, 2024 *'''Evrópubikarmeistarar: 1''' :*2024-2025 === Körfuknattleikur karla === : *'''Íslandsmeistarar: 4'''<ref>{{cite web| url=http://www.valur.is/Korfubolti/Titlar/| title=Körfuknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-karla/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1980, 1983, 2022, 2024 *'''Bikarmeistarar: 5'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-karla/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1980, 1981, 1983, 2023, 2025 === Körfuknattleikur kvenna === : *'''Íslandsmeistarar: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20520/2021/06/02/valur-islandsmeistari-i-korfuknattleik-kvenna-2021.aspx|title=Valur Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-07}}</ref> :*2019, 2021, 2023 *'''Bikarmeistarar: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*2019 == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.valur.is Heimasíða félagsins] * [http://www.timarit.is/?issueID=410260&pageSelected=1&lang=0 ''Knattspyrnufélagið Valur 35 ára''; grein í Morgunblaðinu 1946] * [http://www.icelandfootball.net/valur-reykjaviacutek.html IcelandFootball.net] - Valur Reykjavík *https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1379092/ - Handknattleikur í Val *https://www.valur.is/um-val/saga.aspx - Saga félagsins *https://www.valur.is/media/13442/valsbladid_2006.pdf - Evrópuævintýri mfl. kvk. {{Leiktímabil í knattspyrnu karla}} {{Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla}} {{N1 deild karla}} {{S|1911}} {{Aðildarfélög ÍBR}} {{gæðagrein}} [[Flokkur:Knattspyrnufélagið Valur| ]] [[Flokkur:Íslensk handknattleiksfélög|Valur]] [[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Valur]] [[Flokkur:Íslensk körfuknattleiksfélög|Valur]] [[Flokkur:Hlíðar]] 7phcqrxul31pivu7v44nghdzczeqqn8 1919602 1919601 2025-06-07T23:47:42Z 157.157.48.190 /* Gengi meistaraflokks kvenna í knattspyrnu í gegnum tíðina */ 1919602 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Knattspyrnufélagið Valur | Mynd = [[Mynd:Valur.svg|250x250dp]] | Gælunafn = Valsarar, Hlíðarendapiltar | Stofnað = [[11. maí]] [[1911]] | Knattspyrnustjóri = [[Srdjan Tufegdzic]] (kk); [[Matthías Guðmundsson]] og [[Kristján Guðmundsson]] (kvk) | Leikvöllur = [[N1 völlurinn]] | Stærð = 1201 sæti, 2225 alls | Stjórnarformaður = [[Hafrún Kristjánsdóttir]] | pattern_la1 = | pattern_b1 = _valur17h | pattern_ra1 = | pattern_sh1 = _levanger17a | pattern_so1 = _valur17h | leftarm1 = FF0100 | body1 = FF0000 | rightarm1 = FF0000 | shorts1 = FFFFFF | socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = | pattern_b2 = _valur17a | pattern_ra2 = | pattern_sh2 = _levanger17h | pattern_so2 = _valur17a | leftarm2 = FFFFFF | body2 = FFFFFF | rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FF0000 | socks2 = FF0000 | núverandi = Besta deild karla 2024 | Stytt nafn = Valur | Staðsetning = Hlíðarenda, Reykjavík }} '''Valur''' er [[Ísland|íslenskt]] [[íþróttafélag]] sem hefur aðstöðu að [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]]. Valur teflir fram liðum í [[Knattspyrna|knattspyrnu]], [[Handbolti|handknattleik]] og [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] og leika allir meistaraflokkar Vals í efstu deild bæði í karla- og kvennaflokki. Valur er eina íslenska íþróttafélagið sem unnið hefur Evrópukeppni í boltaíþrótt,<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242575099d/upp-gjorid-olympiacos-valur-31-27-4-5-vals-menn-evropu-bikar-meistarar-eftir-sigur-i-vita-keppni|title=Upp­gjörið: Olympiacos-Valur 31-27 [4-5] {{!}} Vals­menn Evrópu­bikar­meistarar eftir sigur í víta­keppni - Vísir|last=Eggertsson|first=Andri Már|date=2024-05-25|website=visir.is|language=is|access-date=2025-02-26}}</ref> en árið 2024 vann karlalið félagsins í handknattleik evrópubikar EHF. Kvennalið félagsins í handbolta lék afrekið svo eftir ári síðar, 2025. <ref>{{Vefheimild|url=https://handbolti.is/valur-er-evropubikarmeistari/|titill=Valur er Evrópubikarmeistari!|útgefandi=handbolti.is|mánuður=17 maí|ár=2025|mánuðurskoðað=21 maí|árskoðað=2025}}</ref> Félagið var stofnað þann [[11. maí]] árið [[1911]] af drengjum í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]], að hluta til fyrir tilstilli séra [[Friðrik Friðriksson (prestur)|Friðriks Friðrikssonar]]. Í fyrstu var Valur aðeins deild innan K.F.U.M. en síðar rofnuðu tengslin við K.F.U.M. Þrátt fyrir það minnast Valsmenn ávallt tengslanna við K.F.U.M. en einkunnarorð félagsins „Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði“ eru fengin úr ræðu séra Friðriks sem hann hélt við vígslu fyrsta knattspyrnuvallar félagsins. Valur tók þátt í [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótinu í knattspyrnu karla]] í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1915|1915]] og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]]. Alls hefur meistaraflokkur karla unnið Íslandsmótið í knattspyrnu karla 23 sinnum, síðast árið 2020. Kvennalið Vals vann Íslandmeistaratitil í fyrsta sinn árið 1978 en alls hefur meistaraflokkur kvenna unnið [[Besta deild kvenna|Íslandsmótið í knattspyrnu]] 14 sinnum, síðast árið 2023. Árið [[Handknattleiksárið 1939-40|1940]] vann Valur fyrsta Íslandsmótið í handknattleik karla en félagið hefur ávallt átt góðu gengi að fagna í handknattleik bæði í karla og kvennaflokki. Valur varð [[Úrvalsdeild kvenna í handknattleik|Íslandsmeistari í handbolta kvenna]] í fyrsta sinn árið 1962. Árið 2024 vann karlalið Vals í handknattleik Evrópubikarinn og varð þar með fyrst íslenskra liða í boltaíþrótt til þess að vinna Evróputitil. Ári síðar vann kvennalið Vals í handknattleik Evrópubikartitil, fyrst íslenskra kvennaliða, með sigri á Porrino frá Spáni. Árið 1970 var körfuknattleiksdeild Vals stofnuð við sameiningu félagsins við K.F.R. Valur varð [[Úrvalsdeild karla í körfuknattleik|Íslandsmeistari í körfuknattleik karla]] í fyrsta sinn tíu árum seinna eða árið 1980. Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. Fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í körfuknattleik kvenna vannst árið 2019 en sama ár varð liðið einnig bikarmeistari. Valur lék til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða í handbolta karla, tímabilið [[Handknattleiksárið 1979-80|1979-80]], og er eina íslenska liðið sem náð hefur þessum áfanga. Enn fremur er Valur sigursælasta boltaíþróttafélag Íslands með 140 Íslandsmeistaratitla og bikarmeistaratitla í þremur vinsælustu boltaíþróttum landsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Árið 2019 var ár kvennaflokka Vals, en þá unnu allar kvennadeildir félagsins Íslandsmótið. Meistaraflokkar í handknattleik og körfuknattleik gerðu gott betur og unnu einnig bikarmeistaratitla en ekkert lið hafði áður afrekað að verða Íslandsmeistari í þessum þremur íþróttum á sama tíma, hvorki í karla- né kvennaflokki.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/sport/valur-islandsmeistari-sogulegt-a-hlidarenda/|title=Valur Ís­lands­meistari: Sögu­legt á Hlíðar­enda|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Kvennalið Vals endurtók afrekið árið 2023.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.valur.is/media/462624/valsbla_i__2023_web.pdf|titill=Valsblaðið 2023|höfundur=Guðni Olgeirsson|útgefandi=Knattspyrnufélagið Valur|mánuður=desember|ár=2023|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2024}}</ref> == Saga félagsins == === 1911-1920: Stofnun og fyrstu árin === ==== Stofnun ==== Árið 1911 var knattspyrnan enn á bernskuskeiði sem íþrótt á Íslandi. Knattspyrnan barst hingað laust fyrir aldamót, og eins og alls staðar hreif hún hugi ungra manna. Árið 1908 var stofnuð unglingadeild innan K.F.U.M. í Reykjavík og var séra Friðrik Friðriksson leiðtogi deildarinnar og naut óskoraðrar virðingar. Drengirnir sóttu ekki einungis fundi í K.F.U.M. hjá séra Friðriki, stofnað var taflfélag, hljómsveit var starfrækt og margt fleira. Á þessum tíma fæddist hugmynd hjá K.F.U.M. drengjunum að stofna knattspyrnufélag en nokkur slík félög höfðu þá verið stofnuð í Reykjavík. Filippus Guðmundsson, einn af stofnendum Vals, skýrði svo frá tildrögum stofnunar félagsins í riti sem gefið var út í tilefni af 25 ára afmæli Vals: <blockquote>„Það var upphaf þessa félagsskapar, að nokkrir drengir úr UD í K.F.U.M. tóku að leika sér að því, að spyrna knetti í portinu bak við hús félagsins við Amtmannsstíg. Voru þeir sí og æ að mölva rúður í gluggum hússins með knettinum og fór mestallur tíminn í að aura saman í nýjar rúður og setja þær í gluggana. [...] Þessir leikir piltanna í UD voru upphaflega einungis óskipuleg dægrastytting. Þar var engin sérstök hlutverkaskipting, enda var lítið svigrúm í portinu bak við félagshúsið. Reyndi því hver og einn að spyrna knettinum af sem mestum ákafa eitthvað út í loftið, og aðalárangurinn voru rúðuspellin, sem áður er getið. En brátt rak að því, að portið varð drengjunum og þröngur leikvangur. Þá var haldið út á Melana, þangað, sem reykvískir knattspyrnumenn hafa jafnan síðan farið til þess að stunda íþrótt sína og sækja sér aukinn dug.“<ref name=":4">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994573|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> </blockquote>Séra Friðrik hafði í upphafi lítið álit á knattspyrnu og var tregur til að gefa samþykki sitt fyrir stofnun félagsins. Virtist honum sem leikur drengjanna í portinu hefði lítinn tilgang annan en hlaup og spörk út í loftið. Hann lét þó undan þar sem hann sá að drengirnir höfðu gott af því að hlaupa úti eftir kyrrstöðu og inniveru. Síðar meir átti honum eftir að snúast hugur og varð hann fljótt helsti hvatamaður félagsins.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658420|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Guðbjörn Guðmundsson, segir þannig frá stofnun félagsins í sama riti: <blockquote>„Um það leyti, sem áhugi fyrir knattspyrnu var að vakna meðal unglinga í Reykjavík og þar með drengja í K.F.U.M., var Ólafur Rosenkranz, leikfimiskennari í Menntaskólanum, en vann jafnframt á skrifstofu Ísafoldarprentsmiðju. Eitt sinn bar það við, að við Ólafur vorum að taka til í herbergi einu í prentsmiðjunni, en í þessu herbergi var þá geymt skrifborð Jóns Sigurðssonar forseta. Þegar við vorum að laga til í kringum borðið og undir því, kom alt í einu fótknöttur veltandi undan borðinu. Átti Ólafur knöttinn, og var hann að vísu allslitinn, en þó sæmilegur. Guðbjörn var nú ekki seinn á sér, en falaði þegar knöttinn af afi [sic]. Varð það úr, að Ólafur seldi honum knöttinn fyrir 2 kr.“<ref name=":4" /></blockquote>Skýrði Guðbjörn þannig frá að utan um þennan knött, sem valt fram undan skrifborði [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]], hafi fyrstu áhugamenn um knattspyrnu í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]] safnast og að til hans megi rekja vísinn til þess að Valur varð til.<ref name=":4" /> Það var síðan 11. maí 1911 sem haldinn var fundur á lesstofu KFUM þar sem sex piltar stofnuðu Fótboltafélag KFUM en nafni félagsins var þegar sama ár breytt í Val.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Einn af stofnendum Vals, Filippus Guðmundsson, átti hugmyndina að nafni félagsins. Sagan segir að þegar þessir stofnendur félagins voru að vinna við að laga knattspyrnuvöll sinn á Melunum í Reykjavík hafi fálki sveimað yfir höfðum þeirra og þar fengu þeir þá hugmynd að kalla félagð Val. Nafnið var borið undir séra Friðrik sem samþykkti það strax.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659908|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í fyrstu áttu Valsmenn engan leikvang til þess að stunda æfingar á. Æfðu liðsmenn því hvar sem þeir fundu nýtilega bletti. Æfingar fóru ýmist fram á Ráðagerðisflötum, á Kóngsmel uppi á Öskjuhlíð, meðfram Rauðarárlæknum og suður í Fífuhvammi eða hvar sem unnt var að spyrna knetti. Æfingar fóru einkum fram á sunnudögum. Liðsmenn leituðu nú til séra Friðriks sem fór þegar á fund [[Páll Einarsson|Páls Einarssonar]], sem þá var [[borgarstjóri Reykjavíkur]]. Fundi þeirra lauk með því að Valsmenn fengu úthlutað svæði eitt vestur á Melunum sem þeir ruddu og útbjuggu til knattspyrnuæfinga.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Séra Friðrik vann hörðum höndum að því að moka mold, raka saman möl og aka henni burt í hjólbörum með öðrum félagsmönnum og að lokinni vinnu lauk hann hverjum degi með guðsorði, söng og bæn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994582|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Við vígslu fyrsta Valsvallarins á [[Melarnir|Melunum]] haustið 1911 hélt séra Friðrik ræðu þar sem hann hvatti piltana til að halda áfram á þeirri braut sem þeir höfðu lagt út á og áminnti þá jafnframt um heiðarleika í leik og starfi og að friður, kærleikur, samheldni, fegurð og atorka ætti að ríkja í starfinu og aldrei ætti að þrífast neitt ósæmilegt og ljótt, sbr. m.a. eftirfarandi kafla úr ræðunni: <blockquote>„Þér ungu menn, sem standið nú í röðum reiðubúnir að ganga inn á hið nýja svæði til leiks, sýnið að þér getið leikið með kappi og fjöri og þó sem göfugir, ungir menn, sem fullkomlega hafið vald yfir yður. - Náið þessu valdi, hvað sem það kostar. Náið valdi yfir limum yðar; æfið augun að sjá fljótt, hvað gjöra skal, æfið fæturna, til þess að þeir gefi mátulegt spark eftir því, sem augað reiknar út, að með þurfi; æfið hendurnar til þess að fálma ekki út í bláinn, til þess að gjöra einmitt þær hreyfingar, sem við eiga; látið hendur og handleggi verða svo sjaldan sem unt er fyrir knettinum; æfið tungu yðar, svo að engin óþorfa orð heyrist. Leggið alla stund á að leggja fegurð inn í leik yðar, látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði. [...] Verið þar á svæðinu, sem yður ber að vera, hverjum samkvæmt skyldu sinni og varist blindan ákáfa og fum. Allur þjösnaskapur veri langt frá yður. Kærið yður ekki um að vinna með röngu eða ódrengilegu bragði. Þeir sterkari boli aldrei hinum yngri og linari frá réttum leik. Segið ávallt satt og venjið yður á að segja til, ef yður verður eitthvað á og játa það. Hælist aldrei yfir þeim, sem tapa, og gleðjist líka yfir velleiknu sparki hjá mótleiksmönnum yðar. Látið aldrei ófagurt pex eða þráttanir skemma leikinn. Verið fljótir að hlýða þeim, sem leik stjórna, einnig þó að þeir séu yngri. [...] Munið ávallt eftir því, að leikur vor er ekki aðeins stundargaman, heldur á hann að vera til þess að gjöra oss betri, göfugri, heiðarlegri og karlmannlegri með hverri æfing. Og samlíf vort á leiksviðinu og utan þess á að efla kristindóm vorn og vera guði til dýrðar.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref></blockquote> ==== Fyrstu árin ==== Í Valsblaðinu 1961 segir frá því að séra Friðrik hafi eitt sinn farið í heimsókn til Valsmanna þar sem þeir voru við æfingar á Melunum. Í fyrstu sýndist honum sem það sem ætti sér stað inn á vellinu svipaði til þess sem gerðist í portinu í K.F.U.M. en hann gekk þá til drengjanna og bað þá að sýna sér hvernig liðið raðaði sér upp á vellinum. Þeir gerðu það nákvæmlega og er séra Friðrik virti fyrir sér þessar tvær fylkingar (sókn og vörn) segist hann hafa séð fyrir sér hinar rómversku herfylkingar skipulegar og markvissar og samstundis skynjað leikinn og þá geysilegu þýðingu íþróttarinnar sem uppeldismeðals ef réttilega væri á haldið.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658421|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Valsmenn urðu þó skömmu síðar að hverfa af brott af þessum velli því loftskeytastöð var reist á blettinum. Ruddu Valsmenn sér þá nýjan völl norðar á Melunum en þeir þurftu einnig að yfirgefa hann skömmu seinna þegar járnbraut, sem lögð var vegna grjótflutninga til Reykjavíkurhafnar, sem þá var í smíðum, var lögð yfir hann. Enn fluttu Valsmenn völl sinn norðar á Melana en sá völlur var nokkru síðar tekinn af félaginu og gerður að allsherjar íþróttavelli fyrir Reykjavík, [[Melavöllurinn]]. Áður hafði verið íþróttavöllur norðar á Melunum, en girðingin í kringum hann skemmdist mjög af völdum óveðurs árið 1925 og var þá horfið á það ráð að flytja íþróttavöllinn þangað sem völlur Valsmanna var.<ref name=":5" /> Mikill áhuga var meðal Valsmanna á knattpyrnu strax frá upphafi og oftast mættu of margir á æfingar þrátt fyrir að félagsmenn væru ekki nema 28 talsins og var [[Loftur Guðmundsson]], fyrsti formaður félagsins, „einkar áhugasamur um viðgang þess“. Fjölmargir óskuðu eftir inngöngu í félagið en Valsmenn höfðu gert samþykkt um það að félagsmenn skyldu ekki vera fleiri en 28. Varð þetta til þess að annað knattspyrnufélag var stofnað innan vébanda K.F.U.M. sem fékk nafnið Hvatur en til stóð að þessi félög myndu heyja kappleiki sín á milli í stað þess að keppa við önnur knattspyrnufélög utan K.F.U.M. Félagið Hvatur sameinaðist þó Val fljótlega, þar sem menn töldu ráðlegra að sameina starfskrafta félaganna. Við lok fyrsta starfsárs félagsins gaf séra Friðrik út rit sem hann nefndi „Úti og inni“ og tileinkaði knattspyrnufélögunum í K.F.U.M. Val og Hvata „sem með siðprýði, áhuga og félagslyndi gjörðuð mér gleði og K.F.U.M. sóma á leikvellinum og annarsstaðar“.<ref name=":5" /> Fyrstu þrjú starfsár Vals háði félagið ekki opinbera keppni við önnur félög. Séra Friðrik stjórnaði æfingum þegar hann hafði tök á því og liðið háði mánaðarlega kappleiki við Hvat. Haustið 1914 léku Valsmenn sinn fyrsta opinbera keppnisleik við [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]. Valsmenn voru á þessum tíma bundnir af ákvörðun um að leika ekki við lið utan K.F.U.M. Séra Friðrik var á þessum tíma staddur erlendis og því ekki til taks til þess að veita leyfi, leituðu Valsmenn þá til séra Bjarna Jónssonar, sem tók vel í erindið og veitti leyfi til leiksins. Leiknum lauk með 3-2 sigri Fram, sem þótti nokkuð vel af sér vikið þar sem Framarar höfðu á þessum tíma yfir að ráða öflugu knattspyrnuliði. Árið 1915 tók Valur í fyrsta sinn þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu en auk þeirra kepptu [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] og [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] í mótinu. Ári síðar, á fimm ára afmæli Vals 1916, fékk Valur inngöngu í [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasamband Íslands]]. 1913 var [[Skátafélagið Væringjar|Væringjafélagið]] stofnað fyrir drengi í K.F.U.M. fram til 15 ára aldurs sem gengju þá í Val. Árið 1919 vann þessi hópur ungra Valsmanna svokallað Haustmót og var það fyrsti mótssigur félagsins. Á þessum árum voru knattspyrnumót í Reykjavík haldin af knattspyrnufélögunum sjálfum og höfðu félögin oft ærnar tekjur af mótshaldinu. Fyrstu árin stóð Valur ekki að slíku móti en breyting varð þar á árið 1917 þegar [[Egill Jacobsen]], kaupmaður gaf félaginu 30. júní verðlaunagripinn Íslandshornið, en til stóð að árlega yrði keppt um þann grip og Valur halda mótið. Framarar voru í upphafi afar mótfallnir nafngiftinni þar sem þeir töldu að nafnið á gripnum væri svo líkt Íslandsbikarnum, sem Fram hafði gefið út og haft tekjur af. Kváðu Framarar nafnið móðgun við sig af hálfu ÍSÍ sem höfðu í samstarfi við Egil ákveðið nafnið á gripnum. Í gerðarbókum Vals sagði m.a. svo um þetta mál: „Út af þessu höfðum vér [...], ákveðið að taka ekki þátt í Knattspyrnumóti Íslands hjá Fram á þessu ári, nema þeir gæfu tryggingu fyrir að þeir tækju þátt í Íslandshornsmótinu þar sem það væri svo mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur.“ Með bréfi til Vals skömmu síðar tilkynntu Framarar um þátttöku sína í mótinu en tóku þó fram að eigi mætti skilja svo að félagið væri nú ánægt með nafnið á horninu eða fyrri framkomu ÍSÍ.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658432|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Fram vann gripinn til eignar árið 1919 en þá gaf Egill félaginu 200 krónur fyrir nýjum verðlaunagrip. Fleiri urðu mótin á vegum Vals þó ekki á þessum árum þar sem meistaraflokkur félagsins hætti keppni um þetta leyti.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994577|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref> === 1920-1930: Óviss framtíð === Í kringum 1920 var félagið við það að leysast upp sökum þess hve fáir sóttu æfingar hjá meistaraflokki. Meistaraflokkur Vals var þá alveg hættur að taka þátt í knattspyrnumótum og enginn 3. flokkur var til í félaginu. Var m.a. um það rætt í félaginu að sameinast [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]] eða leysa félagið alveg upp. [[Axel Gunnarsson]], kaupmaður, var kjörinn formaður Vals og lagðist mjög gegn því. Á þessum tíma var ekkert fé til í sjóðum félagsins og lagði Axel því sjálfur til fé fyrir boltakaupum og öðru því sem félagið þarfnaðist. Var Axel lengi vel helsti fjárhagslegur bakhjarl félagsins og sat í stjórn þess í 10 ár samfleytt lengst af sem formaður.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994583|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Upp úr 1922 var mikil deyfð yfir starfi Væringjafélagsins<ref>{{cite book |title=Skátafélagið Væringjar 25 ára |date=1938 |publisher=Skátafélagið Væringjar |url=https://timarit.is/page/4804641 |access-date=23. júlí 2022 |page=33}}</ref> og gengu þá fjölmargir Væringjar í Val. Um þetta leyti upphófst mikil liðssöfnun og árið 1922 voru félagsmenn orðnir 350 talsins en þar af hafði Jón Sigurðsson, síðar borgarlæknir, safnað 100 manns. Tók meistaraflokkur félagsins í kjölfarið þátt í knattspyrnumótum að nýju árið 1923. Í Valsblaðinu 1961 eru Axel Gunnarsson og Jón Sigurðsson nefndir forystukempur endurreisnarinnar í Val sem átti sér stað á þessum tíma. Á 15 ára afmæli félagsins árið 1926 var ákveðið að gera merki fyrir félagið og var þar um að ræða mynd af skildi og á honum var mynd af val, vængjum þöndum, með knött í klónum. Efst í grunni merkisins var sól sem sendi geisla sína, rauða og bláa yfir félagsmerkið. Félagsmerki Vals var samþykkt á aðalfundi félagsins 1926. Hugmyndina að merkinu átti Ámundi Sigurðsson, en [[Tryggvi Magnússon]] listmálari teiknaði.<ref name=":2" /> Ákvæði um merki félagsins er að finna í 3. gr. samþykkta Knattspyrnufélagsins Vals. Þar segir svo um merki félagsins: „Merki félagsins er skjöldur, en grunnur hans sól, sem sendir frá sér rauða og bláa geisla og í miðjum fleti skjaldarins er fljúgandi valur með knött í klónum. Á knöttinn skal letra nafnið VALUR.“ Sama ár var einnig ákveðið að taka upp nýjan búning, en allt frá því að Valur eignaðist fyrst félagsbúning hafði hann verið hvít peysa með bláum langröndum, hvítar buxur og bláir sokkar. Þessum búningi þótti svipa um of til búnings KR og var þá tekin upp græn peysa og svartar buxur til bráðabirgða en sá búningur var notaður allt til ársins 1926.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658439|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Nú var ákveðið að búningur félagsins skyldi vera rauð peysa, hvítar buxur og bláir sokkar. Þetta hefur síðan verið búningur félagsins en ekki hefur verið föst regla í sokkalit, en þeir hafa þó yfirleitt verið rauðir eða hvítir. Árið 1928 komu til landsins [[Skotland|skoskir]] knattspyrnumenn frá Glasgow University Club á vegum allra félaganna í Reykjavík og léku m.a. við meistaraflokk Vals. Leiknum lauk með 6-1 sigri Skotanna en Skotarnir höfðu mikla yfirburði yfir íslensku liðin. Í skýrslu um heimsókn þessa í skjölum Vals kemur fram að heimsókn þessi hafi einkum verið hugsuð svo liðin gætu lært af Skotunum og séð „hvar við stæðum í íþróttinni“. Jón Sigurðsson, formaður Vals, þakkaði Skotunum kærlega fyrir frábæran leik og glæsilega kennslustund.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658445|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Sama ár léku Valsmenn við [[Færeyjar|færeyskt]] knattspyrnulið sem var statt hér á landi og lauk leiknum með 4-1 sigri Valsmanna. === 1930-1939: Fyrstu titlarnir. Handknattleikur ryður sér rúms === Valur vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]], nítján árum eftir að félagið var stofnað með markatölunni 16:2. Innan Vals þótti mikið liggja við að sigra þetta ár og héldu liðsmenn m.a. fund á [[Hótel Borg]] skömmu fyrir mótið þar sem Jón Sigurðsson og Aðalsteinn Hallsson hvöttu menn til dáða og báðu þá að „duga eða drepast“ eins og það er orðað í fundargerðinni. Tókust menn í hendur og strengdu þess heit að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að sigra og það gekk eftir. Langþráður draumur var orðinn að veruleika. Eitt fyrsta verk nýkrýndra Íslandsmeistara var að heimsækja séra Friðrik. Séra Friðrik sagði við nýbakaða meistarana að vissulega væri sigur góður en ekki mætti ofmetnast eða sýna dramblæti, en alla tíð gaf séra Friðrik Valsmönnum ýmis heilræði, m.a. um drengilegan leik og háttprýði. Frá þessum tíma hefur varðveist dagbók Agnars Breiðfjörð þar sem hann rekur æfingasókn veturinn 1930-31. Í dagbókinni getur hann þess að Valssöngurinn hafi oftast verið sunginn í lok æfinga, sbr. t.a.m. eftirfarandi færslu frá 18. janúar 1931: „Þessi sunnudagur rann upp með hörkufrosti og norðannæðingi, og var útlit fyrir fannkomu, þrátt fyrir þessa hryssingslegu framkomu náttúrunnar, mættu á þessa æfingu 10 áhugamenn. - Án efa hefur ekki áður verið leikin knattspyrna í slíku veðri sem þessu (í það minnsta ekki á Íslandi). Æfingin var á velli KR-inga og fór allvel fram. Valssöngurinn var sunginn.“ Ári síðar héldu Valsmenn í sína fyrstu utanlandsför. Kepptu Valsmenn við lið frá [[Færeyjar|Færeyjum]] og [[Danmörk|Danmörku]] alls sex leiki. Aðalfararstjóri var séra Friðrik Friðriksson og auk hans var í fararstjórninni Jón Sigurðsson formaður félagsins. Einar Björnsson segir m.a. svo frá ferðinni í 25 ára afmælisriti Vals: <blockquote>„Þetta var í fyrsta sinn, sem íslenzkt knattspyrnufélag réðist í það, á eigin ábyrgð að senda flokk knattspyrnumanna til meginlands Evrópu og í fyrsta skipti sem íslenzkir knattspyrnumenn tóku þar land. Lagt var af stað héðan 16. júní með e. s. Lýru og leiðin lá um Færeyjar, Noreg og Svíþjóð. Ferðin til Færeyja gekk eins og í sögu, en í Þórshöfn var dvalið í rúma 4 tíma og kappleikur háður við „Havnar Boltfélag“, og lauk með sigri Vals 3:0. Leikurinn var drengilegur og fjörugur og blaðaummæli ágæt. [...] Í Kaupmannahöfn og annarsstaðar í Danmörku voru Valsmenn gestir KFUM. Móttökur hinna dönsku félaga okkar voru með afbrigðum góðar, bæði í Kaupmannahöfn og annarsstaðar sem við fórum um. Var allt gert til þess að gjöra oss ferðina sem ánægjulegasta og gagnlegasta. [...] Fyrsta kappleik sinn í Danmörku léku Valur í Kaupmannahöfn 24. júlí við KFUM Boldklub og sigruðu Danir með 3:1. Rétt er að geta þess að þetta var í fyrsta sinn sem Valsmenn kepptu á grasvelli og munu þau viðbrigði, að koma á grasvöll af malarvelli, ekki hvað sízt hafa átt sinn drýgsta þátt í ósigrinum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658455|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> </blockquote> ==== Dýrkeyptur Íslandsmeistaratitill 1933 ==== Félagið varð næst Íslandsmeistari í knattspyrnu [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1933|1933]] og síðan óslitið fjögur ár í röð 1935-1938. Sigur Vals árið 1933 var dýru verði keyptur því í úrslitaleik Vals gegn KR 15. júní hlaut markvörður Vals, [[Jón Karel Kristbjörnsson]], svo slæma áverka að hann lést tveim dögum síðar 17. júní.<ref>{{Cite web|url=https://lemurinn.is/2013/05/04/valur-kr-upp-a-lif-og-dauda/|title=Valur-KR upp á líf og dauða|date=2013-05-04|website=Lemúrinn|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1358357/|title=Spark í spegli tímans|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-02-06|url-access=subscription}}</ref> Í Valsblaðinu 1961 sagði m.a. svo frá þessum afdrifaríka leik:<blockquote>„Þetta ár verður lengi minnisstætt, fyrir þá sök, að í úrslitaleik milli  Vals og KR skeði það að markmaður liðsins, Jón Karel Kristbjörnsson, slasaðist svo illa að hann lézt af þeim völdum 2 dögum síðar. Mun hann hafa rifnað innvortis og fengið lífhimnubólgu, sem leiddi hann  til dauða. Var mikill mannskaði að Jóni, sem var mjög efnilegur maður, góður markvörður og hafði verið meðal þeirra sem haldið höfðu hvað lengst hópinn og leikið í aðalliðinu undanfarin ár, og í yngri flokkunum. Þegar slysið vildi til stóðu leikar þannig, að jafntefli var 2:2, en er Jón féll á völlinn náði framherji KR knettinum og sendi hann í mannlaust markið. 3:2 fyrir KR. Varamarkvörðurinn, Hermann Hermannsson, er tekinn í markið. En við þetta áfall, að markvörðurinn verður að hætta, þjappast liðið svo saman, að sjaldan hefði betur til tekizt, og á næstu 40 mín. skorar Valur 4 mörk, og vann leikinn 6:3.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658463|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Valur sá um útför Jóns og reisti legstein á leiði Jóns í [[Hólavallagarður|Hólavallakirkjugarði]] en minnisvarðinn var afhjúpaður við athöfn sem fram fór 19. desember 1934. Á legsteininum er að finna stórt Valsmerki. Séra [[Bjarni Jónsson (vígslubiskup)|Bjarni Jónsson]] framkvæmdi athöfnina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Árlega, fyrir fyrsta leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu, leggja leikmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu karla blóm að leiði Jóns Karels.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478079|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref> ==== Nýr völlur við rætur Öskjuhlíðar ==== Þegar æfingavöllur Vals á Melunum var tekinn af félaginu 1926 undu félagsmenn því illa og unnu forystumenn félagsins ötullega að því að félaginu yrði bætt það tjón með nýju landi. Eftir langa mæðu fékk félagið loks úthutað svæði við rætur [[Öskjuhlíð|Öskjuhlíðar]] sem nefndist Haukaland en fram að því hafði félagið ekki átt sér neinn sérstakan leikvöll.<ref name=":5" /> Svæðið var stórgrýtt og illt yfirferðar en með samtakamætti ruddu menn svæðið og athafnasvæði knattspyrnumanna í Val jókst smám saman og haustið 1935 útbjuggu Valsmenn völl á svæðinu í sjálfboðavinnu og var það mikið og erfitt verk. Völlurinn var vígður á 25 ára afmælisári Vals árið 1936 en mikil áhersla var lögð á að klára að ryðja völlinn í tæka fyrir afmæli Vals. Á almennum fundi félagsins kom fram tillaga um að hver starfandi félagsmaður legði fram 5 krónur á mánuði, sem yrðu greiddar til atvinnulausra manna innan félagsins sem störfuðu að vallargerðinni og að félagssjóður myndi leggja jafnháa upphæð á móti. Var tillagan í kjölfarið samþykkt og kom til framkvæmda þó ekki liggi fyrir hve margir nutu þessara atvinnubótarvinnu. Völlurinn var vígður með skrúðgöngu frá húsi K.F.U.M. og voru þar samankomnir um 150 Valsmenn sem gengu þaðan inn Laugaveg og þaðan upp Barónsstíg að vellinum.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658475|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Þetta nýja svæði átti eftir að valda straumhvörfum hjá félaginu, ekki síst meðal yngstu knattspyrnumannanna, en um þessar mundir var farið að efna til keppni milli 3. og 4. flokks og var oftast keppt á Valssvæðinu að frumkvæði Vals. Átti það mikla unglingastarf sem kom í kjölfar hins nýja vallar eftir að bera ríkulegan ávöxt fyrir Val. ==== Upphaf handknattleiks í Val ==== Á vetraræfingum sem knattspyrnumenn í Val stunduðu á árunum eftir 1930 var ýmist æfð leikfimi eða knattleikni með tuskuknöttum. Þessar æfingar þóttu heldur einhæfar og gripu menn til þess ráðs að enda æfingar á handknattleik. Æfingar fóru ýmist fram í [[Austurbæjarskóli|Austurbæjarskóla]] eða ÍR húsinu og voru pústrar tíðir líkt og segir í Valsblaðinu 1961. Þótti sumum hasinn svo mikill að málið var tekið upp á stjórnarfundi Vals. Í fundargerði um þetta segir:<blockquote>„Nokkur ágreiningur hafði komið upp um það, hvort hafa skyldi handknattleiksæfingar á æfingakvöldum félagsins, þar sem allir þeir, er æfingar sæktu gætu ekki tekið þátt í þeim. Urðu um þetta nokkrar umræður. Mæltu tveir stjórnarmenn, fyrir sitt leyti, á móti handknattleiksæfingum. Formaður hélt því fram, að það yrði ekki vel séð af nokkrum félagsmönnum ef þær yrðu lagðar alveg niður. Kom þá fram hjá tvímenningunum tillaga um að handknattleiksæfingar yrðu einu sinni í viku og þá síðasta „kortérið“. Var það samþykkt.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658490|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Í fyrstu fóru menn eftir samþykkt stjórnar en ekki leið á löngu þar til allar æfingar enduðu með handknattleik. Leiknum óx stöðugt fiskur um hrygg innan félagsins og vildu menn nú reyna sig á öðrum liðum. Léku Valsmenn þá við nemendur í [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraskólanum]], [[Knattspyrnufélagið Haukar|Hauka]] og [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann]], sem á þessum tíma var nokkurs konar vagga handknattleiks á Íslandi, en þjálfari liðsins var Valdimar Sveinbjörnsson. Í upphafi voru leikir Vals og Menntaskólans ójafnir en fljótlega fór að draga saman með liðunum. Í Valsblaðinu 1961 segir m.a. frá aðstöðunni til hanknattleiksiðkunar á þessum árum. Segir þar m.a. frá leik Vals og Hauka sem fram fór á ísuðu gólfi í fimleikahúsinu við barnaskólann í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Salurinn hafði verið þveginn seint kvöldið fyrir leikinn í miklu frosti og þegar keppendur komu í salinn um morguninn, var mikill hluti hans með íslagi á gólfinu. Ekki kom til greina að fresta leiknum og því fór hann fram við þessar krefjandi aðstæður. Þar greinir einnig frá æfingaleik Vals við sjóliða af þýska herskipinu Metheor, sem fram fór í Austurbæjarbarnaskólanum, segir m.a. svo frá viðureigninni í Valsblaðinu: <blockquote>„Var Valsmönnum sagt, að á skipi þessu væru mjög góðir handknattleiksmenn, sem hefðu tekið þátt í mótum heima í Þýzkalandi og væru taldir þar góðir leikmenn. Yrði því um að ræða handknattleikssýningu og ekkert annað. Þjóðverjarnir vildu hafa vítateiginn strikaðan þvert yfir salinn og þegar knötturinn fór aftur fyrir það strik átti mark hann. Þeir notuðu líka niðurstungu, og léku oft á Valsmenn með því, því það kunnu þeir ekki. Aftur á móti mun salurinn hafa hamlað þeim nokkuð, enda vanari stærri sölum og leik úti. Þjóðverjar voru þá með beztu handknattleiksþjóðum í heimi. Það kom ekki lítið á óvart að leikurinn varð mjög jafn og mátti vart á milli sjá. Áhorfendur höfðu komið til að horfa á svo að svalir salsins voru þétt skipaðar. Upphófst nú mikill þjóðarmetnaður meðal áhorfenda og tóku þeir að æpa af miklum móð á Valsmenn, og segja má að Aðalsteinn Hallsson, hafi gengið berserksgang á áhorfendapöllunum, hvetjandi með öllum tiltækum orðum móðurmálsins. Leiknum lauk með aðeins eins marks mun eða 21:20 fyrir Þjóðverja. Var ekki laust við að handknattleikur nyti meira álits og viðurkenningar innan félagsins eftir þetta. Þetta var líka fyrsti leikur, sem íslenzkt lið leikur við erlenda handknattleiksmenn.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658493|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> </blockquote>Sá handknattleikur sem leikinn var á þessum fyrstu árum íþróttarinnar hér á landi var nokkuð frábrugðin þeim sem þekkist í dag. Salirnir í Austurbæjarskóla, MR og í ÍR-húsinu voru litlir og gólfflöturinn leyfði ekki útlínur. Var knötturinn því alltaf í leik nema þegar mark var skorað. Heimilt var að taka knöttinn „af batta“ með því að kasta honum í vegg, markteigurinn var aðeins 2 m út frá miðju markinu og markið sjálft ekki nema 1,70 m. Ekki mátti halda knettinum lengur en í tvær sekúndur og ekki mátti stinga niður. Knötturinn var tuskuknöttur sem menn gátu með naumindum haldið á í annarri hendi eða kastað. Almennt léku menn „maður á mann“ og fimm menn voru í hvoru liði.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658494|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> ==== Tengsl við KFUM rofna ==== Á þessum árum rofnuðu smám saman þau sterku tengsl sem í upphafi höfðu verið milli Vals og KFUM, en enn þann dag í dag eru Valsmenn minnugir uppruna félagsins og minnast með virðingu og hlýju tengsla sinna við KFUM og séra Friðrik Friðriksson. Á níræðisafmæli séra Friðriks árið 1958 tilkynnti Knattspyrnufélagið Valur að félagið myndi reisa brjóstmynd af séra Friðriki Friðrikssyni á Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1316224|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Brjóstmyndin var afhjúpuð á 93. afmælisdegi séra Friðriks þann 25. maí 1961 en séra Friðrik lést 9. mars sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2247303|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Á steinsúluna eru rituð þau fleygu orð: Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði, einkunnarorð sem eiga að vera leiðarljós og takmark allra Valsmanna í leik og starfi. [[Friðrikskapella]] að Hlíðarenda var vígð árið 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|titill=Biskup vígði Friðrikskapellu|höfundur=|útgefandi=Morgunblaðið| dags = 28. maí 1993| skoðað-dags = 20. janúar 2021|safnár=}}</ref> === 1939-1960: Flutningur að Hlíðarenda === Árið 1939 markar merk spor í sögu Vals með kaupum á jörðinni [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]] við Öskjuhlíð. Á gamlársdag 1914 gaf bæjarstjórn [[Reykjavík|Reykjavíkur]] úr erfðafestubréf fyrir 5,5 hekturum lands til [[Jón Kristjánsson|Jóns Kristjánssonar]], lagaprófessors, sem gaf jörðinni nafnið Hlíðarendi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/993637|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Jón lést langt fyrir aldur fram í [[Spænska veikin|spænsku veikinni]] sem gekk yfir landið [[1918]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4912342?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/J%C3%B3n%20Kristj%C3%A1nsson%20pr%C3%B3fessor|title=Árbók Háskóla Íslands - Árbók 1918-1919 (01.01.1919) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Skömmu fyrir andlát sitt seldi Jón landið Sveini Pálssyni en síðar sama ár lést Sveinn einnig úr spænsku veikinni. Árið 1919 flutti [[Guðjón Guðlaugsson]] Alþingismaður til Reykjavíkur og keypti Hlíðarenda af dánarbúi Sveins. Guðjón bjó að Hlíðarenda til æviloka, en hann lést 6. mars 1939.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=173|title=Guðjón Guðlaugsson|website=Alþingi|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Frú Jóney Guðmundsdóttir, ekkja Guðjóns Guðlaugssonar Alþingismanns, bauð félaginu landið til kaups vorið 1939 og úr varð að félagið undirritaði kaupsamning um landið 10. maí 1939. Það var ósk Jóneyjar að selja landið Knattspyrnufélaginu Val fremur en til „[...] kaupsýslumanna sem sóttust enn fremur eftir því að eignast Hlíðarenda“ en það var hennar trú að Valur myndi hlúa að staðnum, rækta hann og prýða frekar en eigandi er ræki þar bú. Kaupverðið var 30.000 kr. en þar af nam útborgun kr. 5.000. Jörðin var 5,09 ha. að stærð, að mestu ræktað tún. Landinu fylgdi íbúðarhús, stórt fjós og hlaða. Til þess að fjármagna kaupin gaf félagið út 50 króna skuldabréf en fjármögnun stóð svo tæpt að ekki tókst að greiða stimpilgjöldin fyrr en nokkru síðar.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1501141/|title=Hugsað til hundrað ára|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23|url-access=subscription}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658240?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 12. Tölublað (01.05.1959) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref> Í samtali við Frímann Helgason sem birtist í 30. tbl. Valsblaðsins árið 1972 lýsti Hólmgeir Jónsson kaupunum og skuldabréfaútgáfunni með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Mér er einna minnistæðast þegar Ólafur Sigurðsson skýrði frá því að hann ætlaði að leggja það til að Valur keypti Hlíðarenda. Ég var þá féhirðir í stjórninni og mér var kunnugt um að ekkert fé var til. Hann hafði ráð við því og lét að því liggja að við gæfum bara út 50 kr. skuldabréf. Nú, svo var þetta ákveðið, og farið að selja bréfin og gekk það allt vel, en heildarupphæðin var 5,000 krónur. Síðan varð ég fyrsti gjaldkeri Hlíðarendanefndar, og ég minnist ekki að hafa leyst inn nema tvö eða þrjú bréf. Síðan kom svo stríðið og verðgildi peninga rýrnaði, 50 krónur urðu lítils virði og munu fáir hafa krafizt greiðslu fyrir bréf sín.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659310?iabr=on#page/n41/mode/2up/search/S%C3%AD%C3%B0an%20kom%20svo%20str%C3%AD%C3%B0i%C3%B0%20og%20ver%C3%B0gildi%20peninganna%20r%C3%BDrna%C3%B0i,%2050%20kr%C3%B3nur%20ur%C3%B0u%20l%C3%ADtils%20vir%C3%B0i%20og%20munu%20f%C3%A1ir%20hafa%20krafizt%20grei%C3%B0slu%20fyrir%20br%C3%A9f%20s%C3%ADn|title=Valsblaðið - 30. Tölublað (11.05.1972) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Ólafur Sigurðsson, þáverandi formaður Vals og bróðir Jóns Sigurðssonar, átti mikinn þátt í kaupunum á landinu og skrifaði m.a. svo um kaupin í 3. tbl. Valsblaðsins árið 1941: <blockquote>„Þó að kaupin hafi verið gerð er takmarkinu ekki náð. Þau eru aðeins upphafið. Upphaf þess starfs sem á að tryggja félaginu fagran og fullkominn samastað, þar sem unnt verði að einbeita allri orku félagsins að hinum eiginlegu verkefnum þess, íþróttaiðkunum sakir fullkominna ytri skilyrða og efnahagslegs sjálfstæðis [...] Við verðum að gera til hans meiri kröfur en nokkurn tíma hafa verið gerðar hér á landi í þessum efnum, svo miklar að þær standist kröfur tímans um næstu 100 ár a.m.k.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658049?iabr=on#page/n4/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 3. Tölublað (01.04.1941) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Með kaupunum var langþráðu markmiði náð, Valur átti sitt eigið land í alfaraleið skammt frá gamla Valsvellinum og þar með lauk 28 ára hrakningasögu félagsins. Forystumenn félagsins höfðu háleitar hugsjónir um uppbyggingu að Hlíðarenda og horfðu til framtíðar, sáu fyrir sér draumsýnir um íþróttasvæði og íþróttamiðstöð en gerðu sér jafnframt grein fyrir því að langt yrði í land að draumur þeirra um framtíðarsvæði Vals rættist, en þeir höfðu tekið fyrsta skrefið. Ekki var til fé til framkvæmda á jörðinni fyrst um sinn og var landið því leigt út til Geirs í Hlíð til 5 ára til að létta undir með félaginu. Einum hektara var þó haldið eftir til að nýta undir æfingar en [[Reykjavíkurflugvöllur]] var farinn að þrengja mjög að æfingasvæðinu sem þá var í notkun. Miklar deilur áttu sér stað innan félagsins sem utan um kaupin og var áskorun m.a. send til bæjarstjórnar um að taka 1.000 kr. árlega af félaginu "er færi svo gáleysislega með fé sitt". Þessar óánægjuraddir þögnuðu árið 1944 þegar Hlíðarendanefnd skilaði 100.000 kr. hagnaði af bílahappdrætti og hlutaveltu. Arkitektarnemarnir [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] og [[Sigvaldi Thordarson]] voru fengnir til þess að skipuleggja Hlíðarenda til framtíðar árið 1943 og skiluðu þeir af sér uppdrátti dagsettan í apríl sama ár. Á uppdrættinum mátti sjá fullburða leikvang með grasi, áhorfendastúkum og hlaupabraut, stóran malarvöll, knattspyrnuvöll drengja, utanhúss handboltavöll á grasi, tennisvelli, íþróttahús, félagsheimili, búningaaðstöðu, íbúð umsjónarmanns og sundlaug. Ekkert varð úr þessum áformum og ári síðar gerðu þeir annan uppdrátt þar sem útihús á svæðinu, fjósi og hlöðu var breytt í félagsaðstöðu, fundarherbergi og búningsklefa. Nýr malarvöllur var vígður 1949 og 1953 var grasvöllur tekinn í notkun að Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://issuu.com/valur/docs/valsbla_i__2019_web|title=Valsblaðið 2019|last=22911024|website=Issuu|language=en|access-date=2021-01-26}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> ==== Fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik ==== Haustið 1939 fór stjórn [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasambands Íslands]] þess á leit við Val að standa fyrir Íslandsmóti í handknattleik. Beiðnin var samþykkt á stjórnarfundi hjá Val í byrjun desember sama ár og fór svo að Valur og Víkingur önnuðust mótshaldið. Val hafði skömmu áður áskotnast veglegur bikar af Vátryggingafélaginu Nye danske og í tilefni af þessu nýja móti gaf Valur bikarinn til keppni í meistaraflokki. Alls tóku sex lið þátt í [[Handknattleiksárið 1939-40|mótinu]]: Valur, [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]], [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR,]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] og [[Háskóli Íslands|Háskólinn]] en Valsmenn stóðu uppi sem sigurvegarar. Voru Valsmenn þar með orðnir fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik. Valsblaðið 1961 greinir frá undirbúningi Valsmanna fyrir leikinn gegn Háskólanum, sem þótti afar sterkur andstæðingur. Enginn sérstakur þjálfari stýrði Valsliðinu á þessum tíma og því brugðu menn á það ráð að koma saman á skrifstofu Sveins Zoega, sem þá starfaði hjá Sparisjóði Reykjavíkur, til þess að ræða málin fyrir mikilvægan leik gegn Háskólanum. Var þar samþykkt að hver og einn skyldi gagnrýna aðra liðsmenn og segja þeim hvað það væri sem þeir mættu bæta í sínum leik. Skyldu leikmenn jafnframt hlusta á gagnrýnina og máttu ekki svara fyrir sig. Valsmenn vörðu Íslandsmeistaratitilinn [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]] og [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]] og aftur [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]]. Valsmenn hafa ávallt átt velgengni að fagna í handknattleik þegar á heildina er litið þótt stundum hafi starfið dalað um tíma. ==== Skíðamenn Vals fá þak yfir höfuðið ==== Árið 1941 á 30 ára afmæli félagsins var tekin til notkunar skíðaskáli sem félagið leigði af ÍR. Mikill skíðaáhugi var hér á landi um og eftir 1930 og voru þá fjölmargir skíðaskálar byggðir. Fjölmargir félagsmenn Vals stunduðu skíðaíþróttina af kappi og börðust fyrir því að félagið eignaðist sinn eigin skíðaskála. Var málið mikið rætt innan félagsins en menn höfðu m.a. áhyggjur af því að Valsmenn færu að dreifast með öðrum félögum í skíðaferðir. Ýmsir möguleikar voru kannaðir en hagkvæmasta boðið kom frá ÍR um leigu á „Valgerðarstöðum“, litlu sumarhúsi, rétt við [[Kolviðarhóll|Kolviðarhól]] á [[Hellisheiði]]. Gerður var leigusamningur til fimm ára og hófust sjálboðaliðar þegar handa við að lagfæra og breyta húsinu. Var það von manna að þegar leigutíminn væri á enda yrði búið að reisa nýjan og vandaðan skála fyrir skíðadeildina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658498|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref> Fljótlega kom í ljós að skíðaskálinn væri of lítill. Hófst mikil fjársöfnun og eftir áramótin 1942-43 hafði nægt fé safnast til þess að unnt væri að hefjast handa við að teikna húsið. Andreas Bergmann teiknaði skálann sem var reistur innan um klettaborgir framar í [[Sleggjubeinsdalur|Sleggjubeinsdal]] og var samningur gerður við ÍR um landið. Þegar um vorið hófust framkvæmdir og var öll vinna, nema hellulögn á þaki, framkvæmd af Valsmönnum í sjálfboðavinnu. Vinna fór að mestu fram um helgar og gekk vel því húsið var vígt 11. desember 1943. ==== Íþróttahús að Hlíðarenda ==== Snemma á árinu 1953 var sú ákvörðun tekin, að hefjast handa um byggingu íþróttahúss að Hlíðarenda. Opinberir aðilar vildu ekki fallast á fyrirætlanir Vals um að hafa húsið stærra en 16x32 m auk gangs og búningsherbergja og varð það því raunin. Framkvæmdir hófust 1954 en [[Skarphéðinn Jóhannsson]] teiknaði húsið og hafði eftirlit með byggingu þess. Nokkrar tafir urðu á framkvæmdum þar sem styrkir bárust ekki sem skyldi. Var þá brugðið á það ráð að leigja [[Hitaveitu Reykjavíkur]] húsið sem geymsluhús, þar til félagið gæti hafist handa um innréttingu þess. Árið 1958 gátu framkvæmdir hafist að nýju þar félaginu hafði tekist að safna saman nokkru fé með lántökum, styrkjum, fyrirframgreiðslum upp í leigu o.s.frv. Straumhvörf urðu í starfi félagsins með tilkomu íþróttahúss að Hlíðarenda sem tekið var í notkun 1958 en húsið var fullgert 1960. Þetta íþróttahús var mikil lyftistöng fyrir Val, bæði fyrir íþróttaiðkun og allt félagsstarf. Um framkvæmdirnar að Hlíðarenda sagði m.a. svo í Valsblaðinu árið 1961 sem gefið var út í tilefni af 50 ára afmæli félagsins:<blockquote>„Þeir sem fylgst hafa með framkvæmdum á Hlíðarenda, frá því farið var að vinna að byggingum þar, munu sammála um að þar hafi gerzt kraftaverk. Það verður því ekki hjá því komizt, að geta þeirra sem þar hafa verið í fararbroddi, og tekið á sínar herðar forustustarfið. Margir hafa lagt þar hönd að, og unnið gott starf, en það er hér, eins og yfirleitt vill oftast verða, að meginþunginn hvílir á tiltölulega fáum. Allt frá byrjun, eða frá því að Hlíðarendakaupin voru gerð 1939 hafa aðeins 3 menn gegnt formennsku Hlíðarendanefndar. Fyrst Ólafur Sigurðsson til ársins 1948, en í nefndinni var hann til dauðadags. Var áhugi hans fyrir Hlíðarenda mjög mikill og lagði starfinu þar jafnan það lið, sem aðstaða hans og tími frekast leyfði. Við tók af honum Jóhannes Bergsteinsson, og hefur hann unnið staðnum af geysilegum dugnaði, bæði hvað snertir tillögur um fyrirkomulag og eins sem góður fagmaður að sjálfri vinnunni. Núverandi formaður Hlíðarendanefndar, er Úlfar Þórðarson, og hefur hann fórnað tíma og kröftum að fá dæmi munu um slíkt. Er það mikið lán fyrir Val, að hafa slíka forustumenn í nefnd, sem hafði jafn þýðingarmikil verkefni með höndum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658507|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref></blockquote>Árið 1971 var hafist handa við undirbúning að nýjum grasvelli í fullri stærð og bættum aðbúnaði áhorfenda. Valur varð fyrsta Reykjavíkurfélagið til þess að ná því marki að leika heimaleiki á eigin grasvelli en hann var vígður 1981.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659885|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1377779/|title=Vængjum þöndum í heila öld|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26|url-access=subscription}}</ref> Á 9. áratugnum héldu framkvæmdir áfram og árið 1987 var tekið í notkun annað íþróttahús ásamt vallarhúsi og félagsheimili.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1664000|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Íþróttahúsið sem byggt var árið 1987 vék síðar fyrir nýrri íþróttahöll sem vígð var árið 2007. Samhliða því tóku Valsmenn í notkun nýjan keppnisleikvang, yfirbyggða stúku og félags- og skrifstofuaðstöðu.<ref>{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1162089/|title=&quot;Mannvirkin skapa grunn til framtíðar&quot;|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23|url-access=subscription}}</ref> Þann 3. október 2015 vígðu Valsmenn nýjan keppnisvöll þar sem undirlagið var úr gervigrasi og leikur félagið nú heimaleiki sína á gervigrasi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478070|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> ==== Konur í Val ==== Á fyrstu árum félagsins á meðan tengslin voru hvað mest við K.F.U.M. áttu eðli málsins samkvæmt einungis piltar aðild að Val. Á fyrstu starfsáratugum Vals var einnig lítið um að stúlkur stunduðu íþróttir, slíkt þótti jafnvel ekki kvenlegt. Helst var að stúlkur stunduðu [[Fimleikar|fimleika]] eða [[sund]], knattleikir þóttu ekki við þeirra hæfi. Tíðarandinn breyttist mjög á stríðsárunum. Í árskýrslu stjórnar Vals árið 1947 segir m.a. svo: „Helga Helgasyni falið að gera tilraunir að koma upp kvennadeild í handknattleik“ en ekki er þess getið hvernig tilraunin tókst.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658519|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref> Aftur á móti hófu stúlkur fljótlega upp frá þessu að æfa handknattleik með Val og að því kom að handknattleiksdeild kvenna var stofnuð hjá félaginu 1948. Um aðdraganda og stofnun kvennadeildarinnar í Val segir Helgi Helgason m.a. svo í 50 ára afmælisriti Valsblaðsins 1961: <blockquote>„Eftir að farið var að efna til reglulegra ferða í hinn nýbyggða skíðaskála félagsins - um hverja helgi -, varð þess ekki langt að bíða, að með í ferðir okkar fóru að koma nokkrar ungar stúlkur, sem þá gjarnan voru þarna, til að byrja með, í fylgd með feðrum sínum, „gömlum“ og góðum félögum Vals. Með tilkomu þessara ungu stúlkna, sem að vísu voru ekki margar fyrst í stað, mátti fljótlega greina það, að í skálanum myndaðist allt annar andi, en þar hafði ríkt á meðan þar var karlkynið eitt ráðandi. Menn urðu tillitssamari hverjir við aðra, hjálpsamari og glaðværin sönn og óþvinguð í nærveru hins kynsins. Já, „stemmningin“ varð öll önnur en verið hafði, á þessu ltila - en oft mannmarga - fjallaheimili okkar. [...] Í samtölum, sem ég átti við „Skála-stúlkurnar“, fóru þær ekki í neinar grafgötur með það, að allar, upp til hópa langaði þær til að geta orðið enn virkari þátttakendur í félagslífi Vals en þær raunverulega voru og um það voru þær einnig sammála, að handkanttleikur fyrir þær væri það, sem vantaði.“</blockquote>Skömmu síðar birtust auglýsingar í dagblöðum landsins þar sem stúlkur voru hvattar til að mæta á handknattleiksæfingar á miðvikudagskvöldum á Miðtúnsvelli. Vel var mætt á fyrstu æfinguna og um þær stúlkur sem sóttu fyrstu æfinguna ritaði Helgi Helgason m.a. svo: „Þessi nöfn munu verða skráð óafmáanlegu letri í annála félagsins, til að geta borið um það hverjar þær voru, sem fyrstar urðu til að brjóta þá leið, sem svo margar ungar stúlkur Vals hafa síðan farið, og eiga eftir að fara á ókomnum árum, sjálfum sér og félaginu til velfarnaðar.“ Æ síðan hafa kvennaflokkar í knattspyrnu og handknattleik staðið fyrir sínu, ekki aðeins á íþróttavöllunum, heldur einnig í hinu félagslega starfi og sú ákvörðun að veita konum aðgang að félaginu varð til þess að styrkja Val mikið félagslega. Það var ekki fyrr en eftir stofnun kvennadeilda sem hægt var að tala um Val sem alhliða íþrótta- og æskulýðsfélag. Það var fyrst árið 1962 sem þær hrepptu Íslandsmeistaratitilinn og um langan tíma var kvennalið Vals ósigrandi í handknattleik. [[Sigríður Sigurðardóttir|Sigríður Sigurðardóttir,]] handknattleikskona úr Val, var kjörin [[íþróttamaður ársins]] [[1964]], fyrst kvenna. Á 8. áratugnum náði kvennaknattspyrna að skjóta rótum hjá Val og félagið hampaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í kvennaknattspyrnu árið 1978. Á [[1981-1990|9. áratugnum]] átti Valur sigursælasta lið landsins í kvennaknattspyrnu. ==== Deildaskipting ==== Árið 1959 var gerð veigamikil skipulagsbreyting hjá félaginu er tekin var upp deildaskipting. Ákveðið var að skipta Val í þrjár deildir: Handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og skíðadeild og kjósa sérstakar stjórnir þessara deilda. Áttu deildirnar að starfa nokkuð sjálfstætt og taka ákvarðanir um eigin mál en aðalstjórn félagsins átti að fara með æðsta vald í félaginu milli aðalfunda. Nokkuð skiptar skoðanir voru innan félagsins um fyrirhugaða deildaskiptingu en í Valsblaðinu 1961 þar sem farið var yfir 50 ára sögu félagsins þótti fyrirkomulagið hafa gefist vel. Það hafi skapað fjölbreytni í starfið og gefið fleiri félögum tækifæri til að láta að sér kveða við félagsstörfin.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658541|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> Í kjölfarið voru kjörnar sérstakar stjórnir fyrir hverja deild en þær skyldu svo lúta stjórn aðalstjórn félagsins sem færi með æðsta vald í málefnum Knattspyrnufélagsins Vals. === 1960-1980: Körfubolti í Val. Badmintondeild. === ==== Stofnun körfuknattleiksdeildar ==== Stofnun körfuknattleiksdeildar Vals má rekja aftur til 25. desember 1951 þegar níu drengir, allir fyrrum nemendur úr [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] að einum frátöldum, stofnuðu körfuboltalið sem þeir gáfu nafnið „Gosi“. Um tilgang félagsins sagði m.a. svo í tíu ára afmælisriti þess:<blockquote>„Þá fýsti að halda hópinn, er skólaveru lyki, og í því skyni stofnuðu þeir félagið. Háleitara var markmiðið ekki í fyrstu, enda vart við því að búast, að svo alvörulitlir piltar, sem völdu félagi sínu þetta skrítna heiti, væru upptendraðir hugsjónaeldmóði eða ætluðu að betrumbæta æskuna í heild með því að útbreiða þennan undarlega knattleik.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659162?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/Gosi|title=Valsblaðið - 29. Tölublað (24.12.1970) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-20}}</ref> </blockquote>Gosi var eitt stofnliða efstu deildar í körfuknattleik þrátt fyrir að félagið hafi ekki fengið formlega aðild að Íþróttabandalagi Reykjavíkur fyrst um sinn. Félagið keppti engu að síður sem gestalið á fyrsta Íslandsmótinu í körfuknattleik árið 1952. Guðmundur Árnason var einn af stofnendum Gosa en hann telur að Gosi sé fyrsta íþróttafélagið hér á landi sem hefur eingöngu verið stofnað í þeim tilgangi að leika körfuknattleik. Liðsmenn Gosa pöntuðu búninga og körfuknattleiksskó frá Bandaríkjunum og fengu starfsmenn frá bandaríska sendiráðinu til þess að kenna þeim körfubolta. Guðmundur Georgsson var formaður félagsins flestöll fyrstu árin. Þrátt fyrir að félagið hafi í upphafi verið stofnað af drengjum úr MR bauðst almennum iðkendum fljótlega að ganga til liðs við félagið en einn þeirra var Ólafur Thorlacius, sem síðar varð spilandi þjálfari, bæði hjá K.F.R. og síðar hjá Val. 22. desember 1957 breytti Gosi nafni sínu í K.F.R., eða Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur. Ólafur Thorlacius minntist þess að stofendur félagsins hafi ekki talið Gosanafnið nægilega virðulegt auk þess sem erfitt hafi verið að afla fjár af þeim sökum. Undir nafni K.F.R. var leikið til ársins 1970. Samhliða nafnabreytingunni var tilkynnt um ráðningu [[Eðvald Hinriksson|Eðvalds Hinrikssonar]] (Mikson) sem aðalþjálfara félagsins, en hann var einn af frumkvöðlum körfuknattleiks á Íslandi. Undir það síðasta gekk örðulega að halda úti starfi yngri flokka hjá K.F.R. þar sem félagið átti í erfiðleikum með æfingaaðstöðu auk þess sem félagið átti ekki félagsaðstöðu. 3. október 1970 rann K.F.R. saman við Knattspyrnufélagið Val og hóf að keppa í körfuknattleik undir merkjum félagsins. Á stofnfundinum var kjörin stjórn sem var svo skipuð: [[Sigurður Már Helgason]] formaður, Rafn Haraldsson varaformaður, Auðunn Ágústsson bréfritari og Örn Harðarson ritari.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://www.scribd.com/document/489157535/Valsbla%C3%B0i%C3%B0-2020-WEB-pdf|title=Valsblaðið 2020 WEB.pdf|website=Scribd|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref> Skömmu eftir stofnfundinn sendi aðalstjórn Vals frá sér fréttatilkynningu þar sem m.a. segir: <blockquote>„Að undanförnu hafa farið fram umræður milli Knattspyrnufélagsins Vals og stjórnar Körfuknattleiksfélags Reykjavíkur, um þá ósk K.F.R. að gerast deild í Val. Mál þetta var ítarlega rætt bæði innan stjórnar Vals, í fulltrúaráðinu og síðan lagt fyrir auka-aðalfund, þar sem það var endanlega samþykkt. Hinn 3. október 1970 var svo stofnfundur körfuknattleiksdeildar Vals haldinn að félagsheimilinu að Hlíðarenda. Þar gerði formaður Vals, Þórður Þorkelsson glögga grein fyrir málinu og gangi þess. Auk Þórðar tóku til máls Sigurður Helgason og Guðmundur Georgsson frá K.F.R. og lýstu ánægju sinni yfir þessum málavöxtum. Ýmsir fleiri töluðu þarna og töldu ræðumenn allir, að vel hefði tekist til í sambandi við mál þetta þar sem fyrr eða síðar myndi þessi íþróttagrein verða tekin á stefnuskrá Vals, hefði því verið mjög misráðið ef lausn máls þessa hefði orðið með öðrum hætti en raun varð á.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1415184|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið ræddi árið 1970 við Sigurð Má Helgason fyrsta formann körfuknattleiksdeildar Vals en þar skýrði hann m.a. svo frá stofnun deildarinnar í Val: <blockquote>„Ýmsar ástæður lágu til þess að við fórum að leita fyrir okkur hjá Val, hvort þar væri hljómgrunnur fyrir því að við kæmum sem félagar og þá deild í Val. Var fyrir ári síðan byrjað að leita hófanna um þetta. Útlitið hjá okkur var ekki sem best. Við höfðum hvergi félagssvæði, til stóð að rífa Hálogaland, en þar höfðum við þó svolítinn geymslukassa fyrir knetti, en það hús var okkar aðalvígi. Það var úr vöndu að ráða, átti að gefast upp, eða að leita að nýjum grunni til að starfa á. Það var almenn skoðun okkar að halda saman áfram, og leita að nýjum leiðum, og þá kom þessi hugmynd upp. Þetta var ekki sárasaklaust, en þetta var stórt félag með mikla félagslega aðstöðu sem okkur hefur alltaf vantað, þó þetta hafi einhvern veginn bjargast. Ég taldi hins vegar að við legðum það mikið með okkur til Vals að við stæðum á svipuðu stigi og Valur, sem sagt, við legðum til fólk, en þeir aðstöðuna. Fyrir okkur vakti að þetta gæti orðið til eflingar íþróttinni, og að við gætum haldið áfram að vera félagar, þó nafnið væri annað. Stofnfundurinn var svo haldinn í Félagsheimili Vals 3. okt. eins og fyrr var getið, og þar sá körfuknattleiksdeild Vals dagsins ljós, en við kvöddum okkar kæra KFR þann sama dag og geymum að sjálfsögðu margar góðar minningar frá því félagi. [...] Við munum gera okkar besta, og takist okkur að nýta aðstöðuna hjá Val vona ég að „Ljóti andarunginn“ geti orðið að fallegum fugli er fram líða stundir.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659165|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið 2020 hafði samband við Sigurð Má Helgason í tilefni af 50 ára afmæli körfuknattleiksdeildar Vals. Þar lýsti hann upphafsárunum í Val m.a. með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Við vorum afar sjálfstæð eining hjá félaginu fyrstu árin og lítil sem engin tengsl voru á milli deilda á þeim tíma en ég sat fundi í aðalstjórn. Rekstur körfuknattleiksdeildarinnar var alveg sjálfstæður, við sáum um ráðningu þjálfara yngri flokka, fjáröflun og allt utanumhald. Við vorum með hugsjónafólk í þjálfun sem vann hljóðlaust. Mikil sjálfboðavinna var hjá þjálfurum á þessum árum sem keyrðu af hugsjón um allt land í leiki en foreldrastarf þekktist ekki. Einnig vorum við fyrsta deildin til að flytja inn erlenda körfuboltaþjálfara sem var mikil lyftistöng og hafði góð áhrif á útbreiðslu körfuknattleiks á Íslandi.“<ref name=":3" /> </blockquote> Á [[1961-1970|7. áratugnum]] var stofnuð [[Badminton|badmintondeild]] hjá Val en deildin náði aldrei að eflast verulega. Einnig átti skíðaíþróttin erfitt uppdráttar hjá félaginu, fyrst og fremst vegna þess að önnur íþróttafélög buðu upp á betri aðstöðu, en félagið átti þó stóran skíðaskála sem reistur var 1943 í Sleggjubeinsdal og var mikið notaður í félagsstarfinu. ==== Sprengja í iðkun ==== Gífurleg breyting varð á öllu íþróttalífi Íslendinga á áttunda áratugnum og segja má að íþróttavakning hafi átt sér stað. Valur fór ekki varhluta af þessari íþróttavakningu. Mjög mikil sókn var á öllum vígstöðvum hjá félaginu, enda vel í stakk búið til þess að taka á móti fjölda fólks og búa unglingum æskilega aðstöðu til æfinga og leikja. Allt frá stofnun félagsins árið 1911 hafði Valur verið stórt nafn í íslenskum íþróttaheimi en sennilega hefur stjarna félagsins aldrei risið eins hátt og á [[1971-1980|áttunda átatugnum]]. Valur varð þá að stórveldi í nær öllum íþróttagreinum sem stundaðar voru innan félagsins, bæði í meistaraflokkum og yngri flokkum. Ungilngastarfið hjá félaginu tók stökk fram á við og öll skipulagning félagsstarfsins þótti til mikillar fyrirmyndar. Barna- og unglingastarf hjá Val hefur í gegnum tíðina verið mjög öflugt og hefur þetta öfluga starf orðið til þess að Valur hefur lengst af tvímælalaust verið eitt sterkasta íþróttafélag á Íslandi og markið hefur ávallt verið sett hátt. Af félagsins hálfu hefur jafnan verið lögð áhersla á að fá hæft fólk til þess að leiðbeina hinum ungu og er ekki síður mikilvægt að búa börnum og unglingum góða aðstöðu. Árangur unglingaliða félagsins sýnir hversu starfið hefur verið öflugt en ótaldir eru þeir Íslandsmeistaratitlar og aðrir titlar sem ungt Valsfólk af báðum kynjum hefur fært félagi sínu á undanförnum áratugum og það sem er einkar ánægjulegt fyrir félagið er að flest það fólk sem skarað hefur fram úr í íþróttum hjá Val hefur alist upp hjá félaginu og hefur það verið einkennandi fyrir starfið. Segja má að skipulag unglingastarfsins hafi í stórum dráttum haldist hið sama í áratugi. Aldursflokkaskipting hefur þó verið mismunandi. Lengi vel höfðu þeir yngstu fá verkefni við sitt hæfi, aðeins var keppt í 2. og 3. flokki, síðar bættust 4. -6. flokkur við og á síðustu árum 7. flokkur hjá piltum og 6. flokkur hjá stúlkum. Þegar árið 1938 var stofnað til unglingaleiðtogaembættis innan aðalstjórnar félagsins sem sýnir hversu félagið hefur snemma látið sig unglingastarfið sérstaklega varða enda var félagið upphaflega stofnað sem unglingafélag í tengslum við æskulýðsstarf KFUM. Síðar tóku við unglinganefndir sem önnuðust skipulag unglingamálanna en mesta breytingin varða árið 1959 er deildarskiptingin var tekin upp og hverri deild fyrir sig var valin ákveðin stjórn. === 1980-1991: Bygging nýs íþróttahúss. Valur vængjum þöndum. Sumarbúðir í borg. Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross. === ==== Uppbygging að Hlíðarenda ==== Jón G. Zoega, sem var formaður knattspyrnudeildar Vals þegar framkvæmdir við nýtt íþróttahús hófust, lýsti aðdraganda að byggingu þess í Valsblaðinu 1991 svo: <blockquote>„Það var stjórn knattspyrnudeildar Vals árið 1980 átti hugmyndina að því að byggja nýtt íþróttahús. Við vorum í verulegum vandræðum með vetraræfingar knattspyrnumanna innanhúss því þeir voru látnir sitja á hakanum af skiljanlegum ástæðum við nýtingu eina íþróttahúss félagsins. Handboltinn og körfuboltinn eru inniíþróttir og þess vegna áttu þessar greinar flesta tíma í húsinu. Engin áform voru uppi hjá aðalstjórn félagsins og ekkert í gangi sem benti til þess að íþróttahús yrði reist á næstu árum. Við í stjórn knattspyrnudeildar fórum þá að velta fyrir okkur möguleikum á því að koma okkur upp aðstöðu fyrir knattspyrnumenn á þann hátt að þeir gætu sparkað innanhúss þótt ekki væri um glæsilegt íþróttahús að ræða. Fyrst beindust sjónir manna að flugskýlunum sem voru í næsta nágrenni við Hlíðarenda. Eftir frumkönnun kom í ljós að við fengum ekki inni í neinu flugskýli. Þá beindust augu manna að því að kaupa stóran bragga af varnarliðinu og reisa hann á Hlíðarenda. Á sama tíma var ljóst að sýningarskáli, sem hafði verið nokkur ár við Laugardalshöllinni og var í eigu Kaupstefnunnar hf., var til sölu. Við ákváðum að ganga til samstarfs við Kaupstefnuna um kaup á skemmunni sem var óeinangruð og súlulaus. Knattspyrnudeildin keypti skemmuna fyrir sinn eigin reikning - lét rífa hana í Laugardalnum og flytja hana að Hlíðarenda. Í stjórn knattspyrnudeildar á þessum tíma var Þorvaldur Mawby, sem var framkvæmdastjóri eins stærsta byggingafélags landsins, Byggung hf., og hafði hann gríðarlega þekkingu á byggingamálum og góð sambönd sem nýttust knattspyrnudeildinni. [...] Knattspyrnudeildin réðst í það að grafa grunn, steypa sökkulinn og reisa skemmuna ofan á hann. [...] Knattspyrnudeildin seldi þriggja herbergja íbúð til þess að standa undir grunngreftrinum, sökklinum og veggjunum en átti fyrir skemmunni í sjóði sínum. Þegar þessu lauk tók aðalstjórn félagsins við af okkur og lauk byggingu íþróttahússins á nokkrum árum undir styrkri stjórn Péturs Sveinbjarnarsonar, þáverandi formanns Vals.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997821|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref></blockquote>Fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin 10. maí 1981 og húsið fullklárað og vígt árið 1987. Skíðaskáli skíðadeildar Vals var endurreistur á árunum 1980-1981 en Sigurður Guðmundsson stýrði þeim framkvæmdum. Þá var félagsheimilið og íbúðarhúsið að Hlíðarenda endurbyggt en ástand húsanna var orðið svo slæmt að þau voru varla hæf til notkunar. Aðalstjórn tók þá ákvörðun að endurbyggja húsin en til skoðunar kom að rífa þau. Árið 1983 lék Valur fyrstu opinberu heimaleikina í knattspyrnu að Hlíðarenda. Valur varð þar með fyrsta reykvíska félagið til þess að leika deildarleik í efstu deild á eigin félagssvæði en á níunda áratugnum var Valur fyrsta liðið í Reykjavík til þess að leika alla sína heimaleiki á eigin heimavelli. Árið 1988 var tréstúka byggð við knattspyrnuvöll félagsins en hún fauk í miklu óveðri sem geysaði í febrúar 1991. Stúkan var endurreist hinum megin vallarsins fyrir keppnistímabilið 1991. Árið 1988 gekk félagið einnig til samninga við Reykjavíkurborg vegna lagningar nýs Bústaðavegar. Félagið lét af hendi u.þ.b. hálfan hektara úr erfðafestulandi sínu gegn afhendingu á flugvallarveginum gamla. Hafði félagið í kjölfarið til umráða samfelldu svæði í vesturátt og að loknum samningum við Reykjavíkurborg var landsvæði Vals 85.500 fermetrar. ==== Valur vængjum þöndum. 70 ára afmælisrit Vals ==== Árið 1981 í tilefni 70 ára afmælis Knattspyrnufélagsins Vals gaf félagið út veglegt afmælisrit, Valur vængjum þöndum. Höfundar ritsins voru Jón Birgir Pétursson og Steinar J. Lúðvíksson en ritstjóri Ólafur Gústafsson. Ritið fjallar ítarlega um sögu félagsins allt frá stofnun fram til ársins 1981 en ritið er alls 250 blaðsíður. ==== Sumarbúðir í borg ==== Vorið 1988 bauð Knattspyrnufélagið Valur í fyrsta sinn upp á íþróttanámskeið fyrir börn undir nafninu "Sumarbúðir í borg". Sumarbúðir í borg eru enn starfræktar fyrir börn á aldrinum 6-11 ára. Lögð er áhersla á fjölbreytta íþróttaiðkun þar sem unnið er með skyn- og hreyfiþroska barna í gegnum fjölbreytta leiki en helsta markmið námskeiðsins er að veita börnunum fjölbreytt íþróttauppeldi og byggja upp hjá þeim heilbrigðar og hollar lífsvenjur í öruggu, jákvæðu og skemmtilegu umhverfi. ==== Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross ==== Í mars 1984 gerði knattspyrnudeild Vals samning við Ian Ross, Skota sem áður hafði m.a. leikið með Aston Villa og Liverpool en hafði einnig mikla reynslu sem þjálfari, þess efnis að Ross myndi taka við þjálfun meistaraflokks karla í knattspyrnu. Ross var fljótur að sanna sig sem þjálfari en liðið hafnaði í öðru sæti á hans fyrsta tímabili. Ross stýrði liðinu til sigurs á Íslandsmótinu í knattspyrnu ári síðar og endurtók leikinn árið 1987. === 1991-2001. Fjárhagsörðugleikar. Friðrikskapella reist. Fall í fyrsta sinn. Frábær árangur í handknattleik karla. === ==== Friðrikskapella ==== Á afmælisdag séra Friðriks 25. maí 1990 var fyrsta skóflustungan tekin að kapellu séra Friðriks, svonefndri [[Friðrikskapella|Friðrikskapellu]]. Fyrstu skólfustunguna að Friðrikskapellu tók [[Davíð Oddsson]], í borgarstjóratíð sinni. Hr. [[Ólafur Skúlason]], þáverandi [[Biskup Íslands|biskup Íslands]], vígði Friðrikskapellu 25. maí 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu Friðriks Friðrikssonar. Kapellan tekur 150 manns í sæti en kostnaður við hana nam 21,3 milljónum króna að frátöldum efnisgjöfum og sjálfboðavinnu. Framkvæmdirnar voru fjármagnaðar með föstum framlögum 80 styrktarmanna og framlögum fyrirtækja og styrkja frá Reykjavíkurborg, ríkissjóði Íslands og jöfnunarsjóði kirkna. Friðrikskapella var reist af samtökum um byggingu Friðrikskapellu sem stofnuð voru árið 1989. Stofnendur samtakanna voru vinir séra Friðriks og félagsmenn í samtökum sem séra Friðrik stofnaði: KFUM og KFUK, knattspyrnufélaginu Val, karlakórnum Fóstbræðrum og skátahreyfingunni (skátafélagið Væringjar). Formaður samtaka um byggingu Friðrikskapellu var [[Gylfi Þ. Gíslason]] og formaður framkvæmdanefndar Pétur Sveinbjarnarson. Arkitekt kapellunnar er Nikulás Úlfar Másson.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|title=Biskup vígði Friðrikskapellu|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> == Rígar == === Rígurinn við KR === Valur á í langvinnum ríg við Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Liðin eru bæði gamalgróin lið frá Reykjavík og ekki langt á milli heimavalla liðanna. Bæði lið eru auk þess sigursæl sögulega séð og byggir rígurinn því á velgengni þeirra beggja. KR hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla 27 sinnum og Valur 23 sinnum og í meistaraflokki kvenna hefur Valur unnið Íslandsmeistaratitilinn 14 sinnum og KR 6 sinnum. Rígurinn nær ekki bara til knattspyrnu í efstu deild karla heldur einnig til körfubolta hjá báðum kynjum. == Knattspyrna == ===Karlar=== ====Á Íslandi==== Karlalið Vals hefur sigrað efstu deild [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótsins]] 23 sinnum og unnið [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] 11 sinnum, aðeins nágrannaliðið [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] hefur borið oftar sigur úr býtum en Valur. Valur á einnig met yfir lengsta veru í efstu deild íslandsmótsins, en félagið var sleitulaust í efstu deild frá 1915-<nowiki/>[[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|1999]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/frettir/1999/09/18/valur_fallinn_i_fyrsta_sinn/|title=Valur fallinn í fyrsta sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> og nær því þeim merka áfanga, eitt íslenskra liða, að hafa verið í efstu deild í 75 ár. Önnur stórlið sem hafa afrekað þetta eru [[Mílanó]] liðin [[AC Milan|AC]] og [[F.C. Internazionale Milano|Inter]], [[Juventus FC|Juventus]], [[FC Barcelona|Barcelona]] og [[Real Madrid]], svo fátt eitt sé nefnt. Í gegnum tíðina hefur félagið alið af sér fjöldann allan af atvinnu og landsliðsmönnum í knattspyrnu, þar með talinn fyrsta atvinnumann Íslendinga í knattspyrnu [[Albert Guðmundsson]] auk þess sem margir bestu knattspyrnumenn Íslands hafa leikið með félaginu. Þannig hafa t.a.m. [[Hermann Gunnarsson]], [[Ingi Björn Albertsson]], [[Atli Eðvaldsson]], [[Sigurður Dagsson]], [[Arnór Guðjohnssen]], [[Eiður Smári Guðjohnsen]], [[Guðni Bergsson]], [[Arnór Smárason]], [[Aron Jóhannsson]], [[Gylfi Þór Sigurðsson]], [[Hannes Þór Halldórsson]], [[Hólmar Örn Eyjólfsson]], [[Birkir Már Sævarsson]], [[Bjarni Ólafur Eiríksson]] og [[Sigurbjörn Hreiðarsson]] allir leikið fyrir Val. Núverandi þjálfari liðsins er [[Srdjan Tufegdzic]]<ref>{{vefheimild |höfundur=Aron Guðmundsson |titill=Túfa stýrir Val á næsta tíma­bili - Vísir |url=https://www.visir.is/g/20242641455d/tufa-styrir-val-a-naesta-tima-bili |ritverk=visir.is |dags=28. október 2024 |tungumál=is}}</ref> og honum til aðstoðar er [[Haukur Páll Sigurðsson]]. ==== Í Evrópukeppnum ==== Karlalið Vals í knattspyrnu keppti sína fyrstu Evrópuleiki í undankeppni Evrópukeppni Bikarhafa tímabilið 1966-1967, þar mættu þeir [[Standard Liège|Standard Liége]] frá [[Belgía|Belgíu]], eftir jafntefli í heimaleiknum tapaði Valur stórt á útivelli og samanlagt 9-2.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658812?iabr=on#page/n11/mode/2up/search/Valur%20Standard%20Liege|title=Valsblaðið - 25. Tölublað (24.12.1966) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Tveimur árum síðar drógust Valsarar gegn [[Benfica]] frá [[Portúgal]], heimaleikur Vals fór fram á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvellinum]]. Áhorfendamet var slegið þegar 18.243 greiddu sig inn á völlinn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1396908?iabr=on#page/n25/mode/2up/search/Valur%20Benfica|title=Morgunblaðið - 204. tölublað (19.09.1968) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Flestum á óvart gerðu liðin markalaust jafntefli í leiknum, En Benfica hafði í maí, sama ár, leikið til úrslita í Evrópukeppni félagsliða gegn [[Manchester United]].<ref>{{Cite web|url=https://www.uefa.com/uefachampionsleague/match/62445--valur-vs-benfica/|title=Valur-Benfica 1968 History {{!}} UEFA Champions League|last=UEFA.com|website=UEFA.com|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite news|url=http://news.bbc.co.uk/onthisday/hi/dates/stories/may/29/newsid_4464000/4464446.stm|title=1968: Manchester Utd win European Cup|date=1968-05-29|access-date=2021-01-24|language=en-GB}}</ref> Í liði Benfica í leiknum gegn Val voru nokkrir portúgalskir landsliðsmenn, t.d. Simoes, Torres, Augustino og að ógleymdum svarta pardusinum, [[Eusébio]]. Tveimur árum fyrr höfðu þessir menn hreppt bronsverðlaun með [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|portúgalska landsliðinu]] á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966|HM í Englandi 1966]], fyrrnefndur Eusébio var markakóngur mótsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/13-01-2018/b-saga-heimsmeistaramotsins-b-hm-a-englandi-1966|title=Saga Heimsmeistaramótsins - HM á Englandi 1966|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> Alls hefur Valur tekið þátt í Evrópukeppnum 20 sinnum, með ágætum árangri. {| class="wikitable" style="text-align: left;" ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Úrslit |- | 1966–67 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] | Forkeppni |[[Standard Liège]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 1–8 | style="text-align:center;" |''2–9'' |- | rowspan="2" | 1967–68 | rowspan="2" |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] | Fyrsta umferð |[[Jeunesse Esch]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 3–3 | style="text-align:center;" |''4–4''[[Away goals rule|(ú)]] |- | Önnur umferð |[[Vasas SC|Vasas]] | style="text-align:center;" | 0–6 | style="text-align:center;" | 1–5 | style="text-align:center;" |''1–11'' |- | 1968–69 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] | Fyrsta umferð |[[S.L. Benfica|Benfica]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–8 | style="text-align:center;" |''1–8'' |- | 1974–75 |[[UEFA bikarinn]] | Fyrsta umferð |[[Portadown F.C.|Portadown]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1975–76 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Glasgow Celtic]] | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" | 0–7 | style="text-align:center;" |''0–9'' |- | 1977–78 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Glentoran F.C.|Glentoran]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1978–79 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[1. FC Magdeburg]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" |''1–5'' |- | 1979–80 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð | [[Hamburger SV|Hamburg]] | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''1–5'' |- | 1981–82 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Aston Villa F.C.|Aston Villa]] | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" | 0–5 | style="text-align:center;" |''0–7'' |- | 1985–86 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[FC Nantes|Nantes]] | style="text-align:center;" | 2–1 | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" |''2–4'' |- | 1986–87 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[Juventus F.C.|Juventus]] | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" | 0–7 | style="text-align:center;" |''0–11'' |- | 1987–88 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[Wismut Aue]] | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" |''1–1''[[Away goals rule|(ú)]] |- | 1988–89 |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]] |Fyrsta umferð |[[AS Monaco FC|Monaco]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1989–90 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Berliner FC Dynamo|Dynamo Berlin]] | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" |''2–4'' |- | 1991–92 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[FC Sion|Sion]] | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" | 1–1 | style="text-align:center;" |''1–2'' |- | 1992–93 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Boavista F.C.|Boavista]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" |''0–3'' |- | rowspan="2" | 1993–94 |[[Evrópukeppni bikarhafa]] | Forkeppni |[[MYPA|MyPa]] | style="text-align:center;" | 3–1 | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" |''4–1'' |- |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |Fyrsta umferð |[[Aberdeen F.C.|Aberdeen]] | style="text-align:center;" | 0–3 | style="text-align:center;" | 0–4 | style="text-align:center;" |''0–7'' |- | 2006–07 |[[UEFA bikarinn]] |Fyrsta umferð |[[Brøndby IF]] | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" | 1–3 | style="text-align:center;" |''1–3'' |- | 2008–09 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[FC BATE Borisov|BATE Borisov]] | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" | 0–2 | style="text-align:center;" |''0–3'' |- | 2016–17 | Evrópudeildin |Fyrsta umferð |[[Brøndby IF]] | style="text-align:center;" | 1–4 | style="text-align:center;" | 0–6 | style="text-align:center;" |''1–10'' |- | rowspan="2" | 2017–18 | rowspan="2" | Evrópudeildin |Fyrsta umferð |[[FK Ventspils|Ventspils]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 0–0 | style="text-align:center;" |''1–0'' |- | Önnur umferð |[[NK Domžale|Domžale]] | style="text-align:center;" | 1–2 | style="text-align:center;" | 2–3 | style="text-align:center;" |''3–5'' |- | rowspan="3" | 2018–19 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[Rosenborg]] | style="text-align:center;" | 1–0 | style="text-align:center;" | 1−3 | style="text-align:center;" |''2–3'' |- | rowspan="2" | Evrópudeildin | Önnur umferð |[[FC Santa Coloma]] | style="text-align:center;" | 3–0 | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" |'''3–1''' |- | Þriðja umferð |[[FC Sheriff Tiraspol|Sheriff Tiraspol]] | style="text-align:center;" | 2–1 | style="text-align:center;" | 0–1 | style="text-align:center;" |'''2–2 (ú)''' |- | rowspan="2" | 2019–20 |[[Meistaradeild Evrópu]] |Fyrsta umferð |[[NK Maribor|Maribor]] | style="text-align:center;" | 0−3 | style="text-align:center;" | 0−2 | style="text-align:center;" |'''0−5''' |- |[[Evrópudeildin]] | Önnur umferð |[[PFC Ludogorets Razgrad]] | style="text-align:center;" | 1−1 | style="text-align:center;" | 0−4 | style="text-align:center;" |'''1−5''' |} [[Mynd:Benfica pendant in the Valur display cabinet (14504343571).jpg|thumb|Minjagripur frá leiknum við Benfica 1968.]] <br /> ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu ==== <small>Miðað við 20. mars 2025.</small> {{Football squad |no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Ögmundur Kristinsson]] |no2=2|nat2=ISL|pos2=DF|name2=[[Þórður Sveinn Einarsson]] |no3=4|nat3=NOR|pos3=DF|name3=[[Marius Lundemo]] |no4=7|nat4=USA|pos4=FW|name4=[[Aron Jóhannsson]] |no5=8|nat5=ISL|pos5=FW|name5=[[Jónatan Ingi Jónsson]] |no6=9|nat6=DNK|pos6=FW|name6=[[Patrick Pedersen]] |no7=10|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Kristinn Freyr Sigurðsson]] |no8=11|nat8=ISL|pos8=MF|name8=[[Sigurður Egill Lárusson]] |no9=12|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Tryggvi Hrafn Haraldsson]] |no10=14|nat10=ISL|pos10=MF|name10=[[Tómas Bent Magnússon]] |no11=15|nat11=ISL|pos11=DF|name11=[[Hólmar Örn Eyjólfsson]] |no12=16|nat12=ISL|pos12=DF|name12=[[Gísli Laxdal Unnarsson]] |no13=17|nat13=ISL|pos13=FW|name13=[[Lúkas Logi Heimisson]] |no14=18|nat14=SWE|pos14=MF|name14=[[Albin Skoglund]] |no15=19|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Orri Hrafn Kjartansson]] |no16=20|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Orri Sigurður Ómarsson]] |no17=21|nat17=ISL|pos17=DF|name17=[[Jakob Franz Pálsson]] |no18=21|nat18=NOR|pos18=DF|name18=[[Markus Lund Nakkim]] |no19=23|nat19=ISL|pos19=MF|name19=[[Birkir Heimisson]] |no20=24|nat20=ISL|pos20=FW|name20=[[Hörður Ingi Gunnarsson]] |no21=30|nat21=ISL|pos21=FW|name21=[[Elmar Freyr Hauksson]] |no22=|nat22=ISL|pos22=MF|name22=[[Bjarni Mark Antonsson]] |no23=|nat23=ISL|pos23=GK|name23=[[Flóki Skjaldarson]] |no24=|nat24=ISL|pos24=MF|name24=[[Kristján Oddur Kristjánsson]] |no25=|nat25=ISL|pos25=GK|name25=[[Stefán Þór Ágústsson]] |no26=|nat26=ISL|pos26=DF|name26=[[Ólafur Flóki Stephensen]]}} [[Mynd:Valur-fram.jpeg|thumb|Valur varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla 2007, það tímabil lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli, enda stóð endurnýjun yfir á Hlíðarendasvæðinu. Helgi Sigurðsson sést hér í forgrunni og fyrir aftan er Pálmi Rafn Pálmason.]] ==== Úti á láni ==== {{Fs start}} {{Fs player|no=|nat=Iceland|pos=DF |name=[[Þorsteinn Aron Antonsson]]|other=leikur með [[HK|Handknattleiksfélag Kópavogs]] út tímabilið 2024.}} {{fs end}} ==== Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina ==== {| class="wikitable" |+ ''Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina'' ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="22" | ! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil''' ! style="background: red; color: white;" | Sæti |- |'''1915''' |3 |'''1936''' |'''1''' |'''1957''' |3 |'''1978''' |'''1''' |'''1999''' |9 |'''2020''' |'''1''' |- |'''1916''' |3 |'''1937''' |'''1''' |'''1958''' |3 |'''1979''' |3 |'''2000''' |''2. sæti í 1. deild'' |'''2021''' |5 |- |'''1917''' |3 |'''1938''' |'''1''' |'''1959''' |4 |'''1980''' |'''1''' |'''2001''' |9 |'''2022''' |6 |- |'''1918''' |3 |'''1939''' |'''4''' |'''1960''' |4 |'''1981''' |5 |'''2002''' |''1. sæti í 1. deild'' |'''2023''' |2 |- |'''1919''' |4 |'''1940''' |'''1''' |'''1961''' |3 |'''1982''' |5 |'''2003''' |10 |'''2024''' |3 |- |'''1920''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1941''' |2 |'''1962''' |2 |'''1983''' |5 |'''2004''' |''1. sæti í 1. deild'' | | |- |'''1921''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1942''' |'''1''' |'''1963''' |3 |'''1984''' |2 |'''2005''' |2* | | |- |'''1922''' |''Tóku ekki þátt'' |'''1943''' |''1'' |''1964'' |4 |''1985'' |''1'' |''2006'' |3 | | |- |''1923'' |3 |''1944'' |''1'' |''1965'' |5* |''1986'' |2 |''2007'' |''1'' | | |- |''1924'' |4 |''1945'' |''1'' |''1966'' |''1'' |''1987'' |''1'' |''2008'' |5 | | |- |''1925'' |4 |''1946'' |3 |''1967'' |''1'' |''1988'' |2* |'''2009''' |8 | | |- |''1926'' |5 |''1947'' |2 |''1968'' |3 |''1989'' |5 |''2010'' |7 | | |- |''1927'' |2 |''1948'' |3 |''1969'' |5 |''1990'' |4* |''2011'' |5 | | |- |''1928'' |2 |''1949'' |3 |''1970'' |5 |''1991'' |4* |''2012'' |8 | | |- |''1929'' |2 |''1950'' |5 |''1971'' |5 |''1992'' |4* |''2013'' |5 | | |- |''1930'' |''1'' |''1951'' |2 |''1972'' |5 |''1993'' |6 |'''2014''' |5 | | |- |''1931'' |2 |''1952'' |4 |''1973'' |2 |''1994'' |4 |''2015'' |5* | | |- |''1932'' |2 |''1953'' |2 |''1974'' |3* |''1995'' |7 |''2016'' |5* | | |- |''1933'' |''1'' |''1954'' |4 |''1975'' |3 |''1996'' |5 |''2017'' |''1'' | | |- |''1934'' |2 |''1955'' |3 |''1976'' |''1*'' |''1997'' |8 |''2018'' |''1'' | | |- |''1935'' |'''1''' |'''1956''' |'''1''' |'''1977''' |2* |'''1998''' |8 |'''2019''' |6 | | |} ''<small>Stjörnumerkt ár vannst bikarkeppni karla í knattspyrnu.</small>'' <br /> ==== Gullskórinn ==== Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni efstu deildar í knattspyrnu karla allar götur frá 1917, þess ber þó að geta að engin gögn eru til um markahæstu leikmenn íslandsmótsins frá 1920 og til og með 1934. Eftirtaldir Valsmenn hafa hreppt hnossið:<ref name=":0">{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|title=Markahæstu leikmenn í landsdeildum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21|archive-date=2021-02-13|archive-url=https://web.archive.org/web/20210213092757/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|url-status=dead}}</ref> {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Timabil ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Mörk |- |1935 |Magnús Bergsteinsson |3 |- |1936 |Óskar Jónsson |5 |- |1937 |Óskar Jónsson |3 |- |1938 |Magnús Bergsteinsson* |3 |- |1940 |Sigurpáll Jónsson* |4 |- |1942 |Ellert Sölvason |6 |- | rowspan="3" |1944 |Sveinn Sveinsson |2 |- |Sveinn Helgason |2 |- |Jóhann Eyjólfsson |2 |- | rowspan="2" |1947 |[[Albert Guðmundsson]] |3 |- |Einar Halldórsson |3 |- |1950 |Halldór Halldórsson |3 |- |1967 |[[Hermann Gunnarsson]] |12 |- |1968 |Reynir Jónsson* |8 |- |1973 |[[Hermann Gunnarsson]] |17 |- |1976 |[[Ingi Björn Albertsson]] |16 |- |1980 |Matthías Hallgrímsson |13 |- |'''1983''' |'''Ingi Björn Albertsson''' |'''14''' |- |1988 |Sigurjón Kristjánsson |13 |- |2015 |Patrick Pedersen |13 |- |2018 |Patrick Pedersen |18 |} <small>Stjörnumerktir leikmenn deildu titlinum með öðrum. Tímabilið 1983 varð Ingi Björn Albertsson fyrsti leikmaður í efstu deild karla til þess að skora 100 mörk í efstu deild. Hann náði þessum áfanga í leik gegn KR þann 18. júní. Ingi er einn sex leikmanna til að skora yfir 100 mörk í efstu deild og næst markahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu. Patrick Pedersen hefur jafnframt skorað yfir 100 mörk í efstu deild.</small> ==== Þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu ==== {{col-begin}} {{col-2}} *{{ISL}} [[Guðmundur H. Pétursson]] (1930) *{{ISL}} [[Reidar Sörensen]] (1933–35) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1935–37) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] & {{SKO}} [[Robert Jack]] (1937–38) *{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1938) *{{SKO}} [[Joe Devine]] (1939) *{{SKO}} [[Joe Devine]] (1948) *{{ISL}} [[Hermann Hermannsson]] (1955) *{{ISL}} [[Óli B. Jónsson]] (1967–68) *{{USSR}} [[Yuri Illichev]] (1973–74), (1976–77) *{{HUN}} [[Nemes Gyula]] (1978–79) *{{GER}} [[Volker Hofferbert]] (1980) *{{GER}} [[Klaus-Jürgen Hilpert]] (1982) *{{GER}} [[Claus Peter]] (1982–83) *{{SKO}} [[Ian Ross]] (1984–87) *{{ISL}} [[Hörður Helgason]] (1988–89) *{{ISL}} [[Guðmundur Þorbjörnsson]] (1989) {{col-2}} *{{ISL}} [[Ingi Björn Albertsson]] (1990–91) *{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1992–93) *{{ISL}} [[Sigurður Dagsson]] (1996) *{{ISL}} [[Sigurður Grétarsson]] (1996) *{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1997–99) *{{ISL}} {{BIH}} [[Ejub Purišević]] (2000–01) *{{ISL}} [[Þorlákur Árnason]] (2002–03) *{{ISL}} [[Njáll Eiðsson]] (2004) *{{ISL}} [[Willum Þór Þórsson]] (okt. 2004 – júlí 2009) *{{ISL}} [[Atli Eðvaldsson]] (júli- sept. 2009) *{{ISL}} [[Gunnlaugur Jónsson]] (sept. 2009 – sept. 2010) *{{ISL}} [[Kristján Guðmundsson]] (sept. 2010 – okt. 2012) *{{ISL}} [[Magnús Gylfason]] (okt. 2012 –okt. 2014) *{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (okt. 2014-okt. 2019) *{{ISL}} [[Heimir Guðjónsson]] (okt. 2019- júlí 2022) *{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (júlí 2022-október 2022) *{{ISL}} [[Arnar Grétarsson]] (nóvember 2022-ágúst 2024) *{{SRB}}[[Srdjan Tufegdzic]] (ágúst 2024-???){{Col-end}} === Konur === ==== Á Íslandi ==== Sömu sögu er að segja af kvennaliði Vals og karlaliði, þ.e. kvennadeild Vals í knattspyrnu er einnig sú næst sigursælasta á landinu m.t.t. sigra á Íslandsmóti. Fyrsti sigur liðsins í Íslandsmótinu kom [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]] og eru þeir orðnir ellefu talsins<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/fotbolti/titlar.aspx|title=Fótbolti - Titlar - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>, sá síðasti vannst sumarið [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]].<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19401/2019/09/21/valur-islandsmeistari-kvenna-i-knattspyrnu.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/valur-islandsmeistari-kvenna-i-fotbolta|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í fótbolta|date=2019-09-21|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Fyrsti bikartitillinn kom í hús árið 1984 og hefur ekkert annað lið unnið bikarkeppnina jafn oft og Valskonur, en þær hafa sigrað keppnina alls 13 sinnum.<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> Frá [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2004|2004]] til [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2008|2008]], undir stjórn [[Elísabet Gunnarsdóttir|Elísabetar Gunnarsdóttur]] og með [[Margrét Lára Viðarsdóttir|Margréti Láru Viðarsdóttur]] í fararbroddi sigraði liðið [[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|Íslandsmótið]] fjórum sinnum af fimm mögulegum skiptum. Árin 2009-2011 þjálfaði [[Freyr Alexandersson]] liðið með góðum árangri, en þegar Freyr hætti þjálfun liðsins tóku mögur ár við - í samanburði við mikinn árangur áranna á undar. [[Pétur Pétursson]] tók við liðinu 2017 og þjálfaði liðið til 2024, en undir stjórn Péturs vann liðið fjóra Íslandsmeistaratitla. Núverandi þjálfarar liðsins eru Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson. ==== Í Evrópukeppnum ==== Valur hefur náð fínum árangri í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, en besti árangur félagsins í meistaradeild kvenna í knattspyrnu náðist tímabilið 2005-06, þegar liðið komst í 8-liða úrslit, þá undir stjórn fyrrnefndar Elísabetar. Tímabilin 2005-06, 2007-08 og 2008-09 var Margrét Lára Viðarsdóttir markahæsti leikmaður keppninnar. {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | '''Úrslit''' |- | rowspan="7" |2005-06 | rowspan="7" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Røa Idrettslag |4-1 |''n/a'' |'''4-1''' |- |United Jakobstad |2-1 |''n/a'' |'''2-1''' |- |Pärnu FC |8-1 |''n/a'' |'''8-1''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Djurgården/Älvsjö<br /> |1-2 |''n/a'' |'''1-2''' |- |ZFK Masinac Classic Niš |3-0 |''n/a'' |'''3-0''' |- |Alma KTZH<br /> |8-0 |''n/a'' |'''8-0''' |- |Átta liða úrslit |Turbine Potsdam |1-8 |11-1 |'''2-19''' |- | rowspan="6" |2007-08 | rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Honka |2–1<br /> |''n/a'' |'''2–1''' |- |KÍ Klaksvík |6–0<br /> |''n/a'' |'''6–0''' |- |ADO Den Haag |5–1<br /> |''n/a'' |'''5–1''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Frankfurt |3–1<br /> |''n/a'' |'''3–1''' |- |Rapide Wezema |4–0<br /> |''n/a'' |'''4-0''' |- |Everton |3–1<br /> |''n/a'' |'''3–1''' |- | rowspan="6" |2008-09 | rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu | rowspan="3" |Forkeppni |Cardiff City LFC |8–1 |''n/a'' |'''8–1''' |- |FC FK Slovan Duslo Šaľa |6–2 |''n/a'' |'''6–2''' |- |Maccabi Holon |9-0 |''n/a'' |'''9-0''' |- | rowspan="3" |Riðlakeppni |Umeå IK |1-5 |''n/a'' |'''1-5''' |- |ASD CF Bardolino |2–3 |''n/a'' |'''2–3''' |- |Alma KTZH |8-0 |''n/a'' |'''8-0''' |- |2009-10 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Torres |1-2 |1-4 |''2-6'' |- |2010-11 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Rayo Vallecano |1-1 |0-3 |''1-4'' |- |2011-12 |Meistaradeild Evrópu |32-liða úrslit |Glasgow City |0-3 |1-1 |''1-4'' |} ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í knattspyrnu ==== <small>Miðað við 20. mars 2024.</small> {{Football squad |no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Fanney Inga Birkisdóttir]] |no2=2|nat2=USA|pos2=DF|name2=[[Hailey Whitaker]] |no3=3|nat3=ISL|pos3=DF|name3=[[Arna Eiríksdóttir]] |no4=7|nat4=ISL|pos4=DF|name4=[[Elísa Viðarsdóttir]] |no5=8|nat5=USA|pos5=MF|name5=[[Katherine Amanda Cousins]] |no6=9|nat6=ISL|pos6=FW|name6=[[Amanda Jacobsen Andradóttir]] |no7=10|nat7=ISL|pos7=DF|name7=[[Berglind Rós Ágústsdóttir]] |no8=11|nat8=ISL|pos8=FW|name8=[[Anna Rakel Pétursdóttir]] |no9=13|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Karen Guðmundsdóttir]] |no10=14|nat10=ISL|pos10=FW|name10=[[Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir]] |no11=15|nat11=ISL|pos11=FW|name11=[[Snæfríður Eva Eiríksdóttir]] |no12=16|nat12=ISL|pos12=MF|name12=[[Bryndís Eiríksdóttir]] |no13=17|nat13=ISL|pos13=MF|name13=[[Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir]] |no14=18|nat14=ISL|pos14=MF|name14=[[Glódís María Gunnarsdóttir]] |no15=20|nat15=ISL|pos15=DF|name15=[[Íris Dögg Gunnarsdóttir]] |no16=21|nat16=ISL|pos16=GK|name16=[[Lillý Rut Hlynsdóttir]] |no17=22|nat17=ISL|pos17=FW|name17=[[Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir]] |no18=23|nat18=ISL|pos18=FW|name18=[[Fanndís Friðriksdóttir]] |no19=24|nat19=ISL|pos19=FW|name19=[[Ísabella Sara Tryggvadóttir]] |no20=27|nat20=ISL|pos20=FW|name20=[[Helena Ósk Hálfdánardóttir]] |no21=28|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Kolbrá Una Kristinsdóttir]] |no22=29|nat22=ISL|pos22=FW|name22=[[Jasmín Erla Ingadóttir]] |no23=40|nat23=ISL|pos23=DF|name23=[[Málfríður Erna Sigurðardóttir]] |no24=|nat24=ISL|pos24=MF|name24=[[Eva Stefánsdóttir]]}} ==== Gengi meistaraflokks kvenna í knattspyrnu í gegnum tíðina ==== {| class="wikitable" |+ ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Tímabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Tímabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti ! rowspan="11" | ! style="background: red; color: white;" | ''Timabil'' ! style="background: red; color: white;" | Sæti |- |''1977'' |3 |''1987'' |2* |''1997'' |3 |''2007'' |''1'' |''2017'' |3 |- |''1978'' |''1'' |''1988'' |''1*'' |''1998'' |2 |''2008'' |''1'' |''2018'' |3 |- |''1979'' |2 |''1989'' |''1'' |''1999'' |3 |''2009'' |'''1*''' |''2019'' |''1'' |- |''1980'' |2 |''1990'' |3* |''2000'' |5 |''2010'' |''1*'' |''2020'' |2 |- |''1981'' |3 |''1991'' |2 |''2001'' |4* |''2011'' |2* |''2021'' |''1'' |- |''1982'' |2 |''1992'' |3 |''2002'' |3 |''2012'' |4 |''2022'' |''1'' |- |''1983'' |2 |''1993'' |4 |''2003'' |3* |''2013'' |2 |''2023'' |'''1''' |- |'''1984''' |''Riðlakeppni*'' |'''1994''' |3 |''2004'' |''1'' |''2014'' |7 |2024 |2 |- |''1985'' |3* |''1995'' |2* |''2005'' |2 |''2015'' |7 | colspan="2" rowspan="2" | |- |''1986'' |''1*'' |''1996'' |4 |''2006'' |''1*'' |''2016'' |3 |}<small>Sumarið 2008 skoraði Valsliðið 91 mark á Íslandsmótinu og bætti eigið met frá árinu áður um 3 mörk.</small> ==== Gullskórinn ==== Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni tímabilsins í efstu deild kvenna frá árinu 1981. Eftirfarandi Valskonur hafa hreppt gullskóinn:<ref name=":0" /> {| class="wikitable" |+Gullskórinn ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Mörk |- |1986 |Kristín Arnþórsdóttir |22 |- |1987 |Ingibjörg Jónsdóttir |16 |- |1988 |Bryndís Valsdóttir |12 |- |1989 |Guðrún Sæmundsdóttir |12 |- |1999 |Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir |20 |- |2005 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |23 |- |2006 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |34 |- |''2007'' |[[Margrét Lára Viðarsdóttir|''Margrét Lára Viðarsdóttir'']] |''38'' |- |2008 |[[Margrét Lára Viðarsdóttir]] |32 |- |2009 |[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]] |23 |- |2010 |[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]] |23 |- |2012 |[[Elín Metta Jensen]] |18 |- |2023 |Bryndís Arna Níelsdóttir |14+1 |} <br /><small>Tímabilið 2007 skoraði Margrét Lára Viðarsdóttir 38 mörk í aðeins 16 leikjum, eða 2,4 mörk að meðaltali í hverjum leik. Hvorki fyrr né síðar hefur leikmaður í efstu deild karla eða kvenna skorað fleiri mörk á sama tímabili.</small> <small>Tímabilið 2023 skoraði Bryndís Arna Níelsdóttir 14 mörk í fyrri hluta deildarinnar og eitt mark í efri hluta deildarinnar.</small> == Handknattleikur == === Karlar === ==== Á Íslandi ==== Handknattleiksdeild Vals á sér langa sögu innan handboltans á Íslandi, félagið hefur skipað sér með þeim sigursælustu í íþróttinni hérlendis og er hefur ekkert lið unnið Íslandsmótið né bikarkeppnina í handbolta jafn oft og Valur karlamegin, Karlalið Vals tók þátt í fyrsta Íslandsmótinu í handbolta, tímabilið [[Handknattleiksárið 1939-40|1939-40]] og stóð uppi sem sigurvegari, eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlinum. Þegar hefðbundnu deildafyrirkomulagi var komið á tímabilið [[Handknattleiksárið 1947-48|1947-1948]] voru Valsarar vitaskuld með og gott betur en allar götur síðan hefur Valur átt lið í efstu deild karla í handknattleik. Með Val hafa margir fræknir handknattleiksmenn leikið, ber þar helst að nefna silfurverðlaunahafa Íslands á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum í Peking]] árið 2008, þá [[Snorri Steinn Guðjónsson|Snorra Stein Guðjónsson]] og [[Ólafur Indriði Stefánsson|Ólaf Stefánsson]]. Að auki má nefna [[Guðmundur Hrafnkelsson|Guðmund Hrafnkelsson]], [[Valdimar Grímsson]], [[Roland Valur Eradze|Roland Val Eradze]] og [[Dagur Sigurðsson|Dag Sigurðsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er Óskar Bjarni Óskarsson og honum til aðstoðar er Anton Rúnarsson. Hlynur Morthens er markmannsþjálfari liðsins og Jón Gunnar Kristjánsson sjúkraþjálfari. ==== Í Evrópukeppnum ==== Í byrjun áttunda áratugar síðasta aldar varð til hin svokallaða „mulningsvél“ en höfundur hennar er talinn vera Reynir Ólafsson sem tók við þjálfun karlaliðs Vals árið 1970. Hann mun strax hafist handa við að bæta varnarleik liðsins sem þótti ekki góður. Reyni tókst vel að gera þær lagfæringar sem þurfti og fljótlega þótti Valsvörnin óárennileg og fékk fyrir vikið fyrrgreint viðurnefni. „Mulningsvélin“ náði þó ekki að skila Íslandsbikarnum heim á Hlíðarenda fyrr en 1973 en það ár varð kvennalið Vals einnig Íslandsmeistari og því um stórt ár að ræða hjá handknattleiksfólki Vals. „Mulningsvélin“ varð síðan Íslandsmeistari þrjú ár í röð 1977, 1978 og 1979, þótt nokkuð hafi verið farið að kvarnast úr hópnum undir það síðasta. Stærsta afrek „Mulningsvélarinnar“ var án efa að komst í úrslit í Evrópukeppni meistaraliða árið 1980. Frækilegir sigrar unnust á leiðinni í úrslit, m.a. voru spænsku meistararnir í Atlético Madrid lagðir að velli í undanúrslitum. Eftir þriggja marka tap ytra í fyrri leiknum, 24:21, vann Valur heimaleikinn sem fram fór í Laugardalshöll snemma árs 1980, 18:15, í einum eftirminnilegasta handboltaleik sem þar hefur farið fram. Stefán Gunnarsson skoraði 18. og síðasta markið og Ólafur Benediktsson fór á kostum í markinu og átti ekki hvað sístan þátt í að Valsliðið náði að tryggja sér þriggja marka sigur sem nægði til að komast í úrslit. Þegar kom að úrslitaleiknum við þýska liðið Grosswallstadt ákvað Valur að selja heimaleikjaréttinn af fjárhagsástæðum. Úrslitaleikurinn var háður í Ólympíuhöllinni í München og tapaðist, 21:12. Valsmenn komust nærri því að leika afrek sitt eftir tímabilið 2016-17 og komast í úrslitaleik í Evrópukeppni, en þá duttu þeir út í undanúrslitum áskorendabikars Evrópu í handknattleik. Árið 2024 sigruðu Valsmenn Evrópubikarkeppni í handknattleik og urðu þar með fyrsta íslenska liðið í boltaíþrótt til þess að sigra Evrópukeppni. {| class="wikitable" |+Árangur Karlaliðs Vals í Evrópukeppnum ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Úrslit |- |[[Handknattleiksárið 1973-74|1973-74]] |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Vfl Gummersbach |10-11 |8-16 |''18-27'' |- | rowspan="2" |1976-77 | rowspan="2" |Evrópukeppni Bikarhafa |32-liða úrslit |HC Red Boys Differdange |25-11 |29-12 |''54-23'' |- |16-liða úrslit |WKS Slask Wroclaw |20-22 |18-22 |''38-44'' |- | rowspan="2" |1977-78 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |Kyndil |23-15 |30-16 |''53-31'' |- |16-liða úrslit |Honvéd Budapest |23-35 |25-22 |''48-57'' |- | rowspan="2" |1978-79 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |IL Refstad |14-12 |14-16 |''28-28(ú)'' |- |16-liða úrslit |Dinamo Bucharest |19-25 |20-20 |''39-45'' |- | rowspan="4" |1979-80 | rowspan="4" |Evrópukeppni Meistaraliða |16-liða úrslit |Brentwood |32-19 |38-14 |''70-33'' |- |8-liða úrslit |IK Drott |18-19 |18-16 |''36-35'' |- |Undanúrslit |[[Atlético Madrid]] |18-15 |21-14 |'''36-32''' |- |Úrslit |Grosswallstadt | colspan="3" | ''12-21'' |- |1984-85 |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Ystad |20-17 |19-23 |''39-40'' |- | rowspan="2" |1985-86 | rowspan="2" |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Kolbotn |22-20 |18-20 |''40-40(ú)'' |- |16-liða úrslit |Lugi |16-22 |15-15 |''31-37'' |- |1986-87 |IHF-Bikarinn |1. Umferð |Urædd |14-16 |20-25 |''34-41'' |- | rowspan="3" |1988-89 | rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kyndil |27-26 |24-17 |''51-43'' |- |16-liða úrslit |ZMC Amicitia Zurich |16-15 |25-22 |''41-38'' |- |8-liða úrslit |SC Magdeburg |22-16 |15-21 |''37-37(ú)'' |- | rowspan="2" |1989-90 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kyndil |29-14 |26-27 |''55-41'' |- |16-liða úrslit |Rába ETO Györ |21-31 |23-29 |''44-60'' |- |1990-91 |Evrópukeppni Bikarhafa |1. Umferð |Sandefjord |22-20 |21-25 |''43-45'' |- | rowspan="3" |1991-92 | rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |IK Drott |27-24 |28-27 |''55-51'' |- |16-liða úrslit |Hapoel Rishon Lezion |25-20 |27-28 |''52-48'' |- |8-liða úrslit |FC Barcelona |19-23 |15-27 |''34-50'' |- | rowspan="3" |1992-93 | rowspan="3" |Evrópukeppni Bikarhafa |1. Umferð |Stavanger |24-22 |34-25 |''58-47'' |- |16-liða úrslit |Klaipeda |28-24 |21-22 |''49-46'' |- |8-liða úrslit |TUSSEM Essen |27-25 |14-23 |''41-48'' |- | rowspan="2" |1993-94 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Tatra Koprivnice |22-18 |23-23 |''45-41'' |- |16-liða úrslit |HK Sandefjord |25-22 |21-24 |''46-46(ú)'' |- |1994-95 |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Kolding |22-26 |27-27 |''49-53'' |- | rowspan="2" |1995-96 | rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða |32-liða úrslit |CSKA Moskva |23-23 |21-20 |''44-43'' |- |16-liða úrslit |ABC Braga |25-23 |25-29 |''50-52'' |- |1996-97 |Evrópukeppni Meistaraliða |1. Umferð |Shakhtar Donetsk |20-19 |16-27 |''36-46'' |- |2004-05 |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |Grasshopper Zurich |28-28 |21-23 |''49-51'' |- | rowspan="3" |2005-06 | rowspan="3" |Evrópukeppni Félagsliða |1. Umferð |HC Tbilisi |51-15 |47-13 |''98-28'' |- |2. Umferð |Sjunda |28-31 |33-27 |'''61-58''' |- |3. Umferð |Skövde |24-22 |28-35 |'''52-57''' |- | rowspan="7" |2007-08 | rowspan="7" |Meistaradeildin |Forkeppni |Viking Malt |28-19 |33-24 |'''61-43''' |- | rowspan="6" |Riðlakeppni |Celje Lasko | |24-34 | rowspan="6" |4. sæti í riðli |- |Vfl Gummersbach |24-33 | |- |MKB Veszprém | |28-41 |- |Celje Lasko |29-28 | |- |Vfl Gummersbach | |22-34 |- |MKB Veszprém |24-31 | |- | rowspan="4" |2016-17 | rowspan="4" |Áskorendabikar EHF |32-liða úrslit |Haslum Handballklubb |31–24<br /> |25–25<br /> |'''56-49''' |- |16-liða úrslit |RK Partizan 1949 |21–21<br /> |24–24<br /> |'''45-45''' |- |8-liða úrslit |RK Sloga Požega |30–27<br /> |29–26<br /> |'''59-53''' |- |Undanúrslit |AHC Potaissa Turda<br /> |30–22<br /> |23–32<br /> |'''53-54''' |- | rowspan="7" |2023-24 | rowspan="7" |Evrópubikarkeppni EHF |1. umferð |Granytas Karis |27–24<br /> |33–28<br /> |'''60-52''' |- |2. umferð |Pölva Serviti |32–29<br /> |39–28<br /> |'''71-57''' |- |3. umferð |HC Motor Zaporizhzhia |35–31<br /> |33–28<br /> |'''68-59''' |- |16-liða úrslit |HC Metaloplastika Elixir Šabac<br /> |27–26<br /> |30–28<br /> |'''57-54''' |- |8-liða úrslit |CSA Steaua Bucuresti<br /> |36–30<br /> |36–35<br /> |'''72-65''' |- |Undanúrslit |CS Minaur Baia Mare<br /> |30–24<br /> |36–28<br /> |'''66-52''' |- |Úrslit |Olympiacos<br /> |30–26<br /> |27–31<br /> |'''57-57 (5-4 e. vítakastkeppni)''' |} ====Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í handknattleik==== :''Tímabilið 2024-2025.'' {{Col-begin}} {{Col-2}} ;Markverðir *1 [[Björgvin Páll Gústafsson]] *12 [[Jens Sigurðarson]] *31 [[Arnar Þór Fylkisson]] ;Hornamenn *7 [[Úlfar Páll Monsi Þórðarsson]] *10 [[Daníel Örn Guðmundsson]] *19 [[Kristófer Máni Jónasson]] *20 [[Daníel Montoro]] *25 [[Allan Nordberg]] ;Línumenn *3 [[Þorgils Jón Svölu-Baldursson]] *18 [[Þorvaldur Örn Þorvaldsson]] *29 [[Miodrag Corsovic]] *88 [[Andri Finnsson]] {{Col-2}} ;Skyttur *5 [[Agnar Smári Jónsson]] *6 [[Alexander Pettersson]] *14 [[Ísak Gústafsson]] *15 [[Gunnar Róbertsson]] *17 [[Bjarni í Selvindi]] ;Miðjumenn *6 [[Viktor Sigurðsson]] *23 [[Róbert Aron Hostert]] *24 [[Magnús Óli Magnússon]] {{Col-end}} === Konur === ==== Á Íslandi ==== Árið 1947 voru kvennaflokkar Vals settir á legg og fljótlega eftir það hófust æfingar í handknattleik þeirra á meðal. Það var hinsvegar ekki fyrr en á sjöunda áratug 20. aldar sem félagið hrósaði fyrst sigri á Íslandsmótinu í handknattleik, nánar tiltekið 1962. Þá hófst sannkallað blómaskeið þar sem Valskonur urðu meistarar ellefu sinnum á þrettán árum, þar af sex ár í röð frá 1964 til og með 1969. Þjálfari liðsins á þessum árum var Þórarinn Eyþórsson og meðal leikmanna Vals á þessum árum var ein öflugasta handknattleikskona landsins, fyrr og síðar, [[Sigríður Sigurðardóttir]], fyrirliði íslenska landsliðsins sem varð Norðurlandameistari 1964. Sama ár var Sigríður kjörin [[íþróttamaður ársins]] af Samtökum íþróttafréttamanna, sú fyrsta úr röðum handknattleiksmanna og varð einnig fyrsta konan til að hreppa verðlaunin. Alls hefur kvennalið félagsins unnið Íslandsmótið 17 sinnum nú síðast tímabilið [[Handknattleiksárið 2018|2018-2019.]] Núverandi þjálfari liðsins er Ágúst Þór Jóhannsson en honum til aðstoðar er Dagur Snær Steingrímsson. Björg Elín Guðmundsdóttir er liðsstjóri, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir sjúkraþjálfari og Hlynur Morthens markmannsþjálfari liðsins. ==== Í Evrópukeppnum ==== Rétt eins og hjá karlaliði Vals í handknattleik er um auðugan garð að gresja þegar litið er á árangur handknattleikskvenna í Val m.t.t. Evrópukeppna, ber þar helst að nefna tímabilið 2005-06, en þá komust Valsstúlkur í undanúrslit Áskorendabikars EHF, eftir sigra gegn grísku og svissnesku liði. {| class="wikitable" ! style="background: red; color: white;" | Tímabil ! style="background: red; color: white;" | Keppni ! style="background: red; color: white;" | Umferð ! style="background: red; color: white;" | Mótherji ! style="background: red; color: white;" | Heima ! style="background: red; color: white;" | Úti ! style="background: red; color: white;" | Samanlagt |- | [[2004–05 Women's EHF Cup|2004–05]] | EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Fyrsta umferð |[[Önnereds HK]] | style="text-align:center;"| 24–35 | style="text-align:center;"| 26–30 | style="text-align:center;"| '''50–65''' |- | rowspan="3" | [[2005–06 Women's EHF Challenge Cup|2005–06]] | rowspan="3" |Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|16-liða úrslit |[[HC Athinaikos Athens]] | style="text-align:center;"| 37–29 | style="text-align:center;"| 24–26 | style="text-align:center;"| '''61–55''' |- | style="text-align:center;"|8-liða úrslit |[[LC Brühl Handball]] | style="text-align:center;"| 25–21 | style="text-align:center;"| 32–27 | style="text-align:center;"| '''57–48''' |- | style="text-align:center;"|Undanúrslit |[[CSU Neptun Constanța|CSU Tomis Constanța]] | style="text-align:center;"| 35–28 | style="text-align:center;"| 25–37 | style="text-align:center;"| '''60–65''' |- | rowspan="3" | [[2007–08 Women's EHF Challenge Cup|2007–08]] | rowspan="3" |Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[ŽORK Napredak Kruševac]] | style="text-align:center;"| 40–18 | style="text-align:center;"| 34–20 | style="text-align:center;"| '''74–38''' |- | style="text-align:center;"|16-liða úrslit |[[ŽRK Radnički Kragujevac|RK Lasta Radnički Petrol Beograd]] | style="text-align:center;"| 31–30 | style="text-align:center;"| 31–26 | style="text-align:center;"| '''62–56''' |- | style="text-align:center;"|8-liða úrslit |[[Mérignac Handball]] | style="text-align:center;"| 24–23 | style="text-align:center;"| 30–36 | style="text-align:center;"| '''54–58''' |- | rowspan="2" | [[2010–11 Women's EHF Cup|2010–11]] | rowspan="2" |EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Fyrsta umferð |[[IUVENTA Michalovce]] | style="text-align:center;"| 26–21 | style="text-align:center;"| 30–30 | style="text-align:center;"| '''56–51''' |- | style="text-align:center;"|Önnur umferð |[[VfL Oldenburg (handball)|VfL Oldenburg]] | style="text-align:center;"| 28–26 | style="text-align:center;"| 25–36 | style="text-align:center;"| '''53–62''' |- | rowspan="2" | [[2012–13 Women's EHF Cup|2012–13]] | rowspan="2" |EHF-Bikarinn | style="text-align:center;"|Önnur umferð |[[CE Handbol Marítim|Valencia Aicequip]] | style="text-align:center;"| 37–25 | style="text-align:center;"| 27–22 | style="text-align:center;"| '''64–47''' |- | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[HC Zalău]] | style="text-align:center;"| 24–23 | style="text-align:center;"| 21–22 | style="text-align:center;"| '''45–45''' |- | rowspan="2" | [[2018–19 Women's EHF Challenge Cup|2018–19]] | rowspan="2" | Áskorendabikarinn | style="text-align:center;"|Þriðja umferð |[[HV Quintus|Virto / Quintus]] | style="text-align:center;"| 20–21 | style="text-align:center;"| 20–24 | style="text-align:center;"| '''40–45''' |- |} ====Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í handknattleik==== :''Tímabilið 2023-2024'' {{Col-begin}} {{Col-2}} ;Markverðir *1 [[Arna Sif Jónsdóttir]] *3 [[Sara Helgadóttir]] *12 [[Hafdís Renötudóttir]] ;Hornamenn *2 [[Sigríður Hauksdóttir]] *4 [[Arna Karítas Eiríksdóttir]] *5 [[Ásthildur Þórhallsdóttir]] *8 [[Kristbjörg Erlingsdóttir]] *9 [[Lilja Ágústsdóttir]] *10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]] *19 [[Auður Ester Gestsdóttir]] *21 [[Ásrún Inga Arnardóttir]] ;Línumenn *6 [[Hildur Björnsdóttir]] *11 [[Ágústa Rún Jónasdóttir]] *17 [[Anna Úrsúla Guðmundsdóttir]] *18 [[Hildigunnur Einarsdóttir]] {{Col-2}} ;Skyttur *10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]] *24 [[Mariam Eradze]] *25 [[Thea Imani Sturludóttir]] *35 [[Lovísa Thompson]] ;Miðjumenn *13 [[Ásdís Þóra Ágústsdóttir]] *7 [[Morgan Marie Þorkelsdóttir]] *15 [[Guðrún Hekla Traustadóttir]] *33 [[Elín Rósa Magnúsdóttir]] {{Col-end}} == Körfuknattleikur == === Karlar === Körfuknattleiksdeild Vals má rekja aftur til ársins 1970 þegar K.F.R. sameinaðist Val. Tíu árum eftir sameininguna komu fyrstu stóru titlarnir í hús þegar Valur vann Íslandsmótið í Körfuknattleik árið 1980. Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn 1979-1980 með sigri á KR 17. mars 1980. Bandaríkjamaðurinn [[Tim Dwyer]] stýrði liðinu til sigurs en hann var þá spilandi þjálfari. Tim Dwyer var jafnframt valinn besti erlendi leikmaðurinn þetta tímabil.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1511653|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í körfuknattleik ==== {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" style="background: red; color: white;" | Leikmannahópur Vals í körfuknattleik karla |- ! style="background: white; color: black;" | Leikmenn ! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar |- | {| class="wikitable sortable" !Staða !<abbr>Nr.</abbr> ! !Nafn !Hæð !Fæðingardagur |- |Framherji |13 |{{ISL}} |[[Kristófer Acox]] |197 cm |13-10-1993 |- |Bakvörður |1 |{{ISL}} |Símon Tómasson |185 cm |29-04-2003 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Jóhannes Ómarsson |196 cm |06-05-2005 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Ástþór Atli Svalason |190 cm |01-03-2002 |- |Bakvörður |6 |{{ISL}} |Benedikt Blöndal |188 cm |05-10-1993 |- |Bakvörður |10 |{{ISL}} |Kári Jónsson |192 cm |27-08-1997 |- |Bakvörður |14 |{{ISL}} |Egill Jón Agnarsson |190 cm |01-01-2002 |- |Bakvörður |20 |{{ISL}} |Björgvin Hugi Ragnarsson |190 cm |10-03-2005 |- |Bakvörður |23 |{{ISL}} |Óðinn Þórðarson |190 cm |03-02-2005 |- |Bakvörður |24 |{{ISL}} |Hrannar Davíð Svalason | | |- |Bakvörður |26 |{{ISL}} |Finnur Tómasson |182 cm |10-05-2005 |- |Bakvörður |27 |{{ISL}} |Tómas Davíð Thomasson |180 cm |03-10-2005 |- |Bakvörður |28 |{{ISL}} |Jóhannes Reykdal Einarsson | | |- |Bakvörður |41 |{{ISL}} |Karl Kristján Sigurðarson |192 cm |18-05-2005 |- |Framherji |11 |{{ISL}} |Bóas Jakobsson |200 cm |04-12-2000 |- |Framherji |12 |{{ISL}} |Sveinn Búi Birgisson |203 cm |22-05-2002 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Sófus Máni Bender |192 cm |26-04-2003 |- |Bakvörður |20 |{{ISL}} |Ólafur Heiðar Jónsson | |01-01-2001 |- |Framherji |3 |{{ISL}} |Hjálmar Stefánsson |200 cm |05-01-1996 |- |Bakvörður |1 |{{USA}} |Joshua Jefferson |203 cm |26-06-1998 |- |Bakvörður |7 |{{ISL}} |Frank Aron Booker |192 cm |07-07-1994 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Brynjar Snær Grétarsson |185 cm |12-04-1997 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Þorgrímur Starri Halldórsson |206 cm |24-07-2003 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Daði Lár Jónsson |182 cm |23-10-1996 |- |Framherji | |{{PRT}} |Antonio Monteiro |204 cm |01-04-1989 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Kristinn Pálsson |198 cm |17-12-1997 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Benóný Svanur Sigurðsson |204 cm |11-09-2002 |} | ; Aðalþjálfari * [[Finnur Freyr Stefánsson]] ; ;Aðrir starfsmenn * Jamil Abiad * Bjartmar Birnir ---- Tímabilið 2023-24 |} === Konur === Fyrsti Íslandsmeistaratitill kvenna í körfuknattleik vannst í apríl 2019 en liðið varð einnig bikarmeistari sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19047/2019/04/28/valur-islandsmeistari-kvenna-i-korfubolta-2019.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í körfubolta 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Annar Íslandsmeistaratitill félagsins í körfuknattleik kvenna bættist í safnið árið 2021.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2021/06/02/valur-er-islandsmeistari-i-korfubolta-2021|title=Valur er Íslandsmeistari í körfubolta 2021|date=2021-06-02|website=RÚV|language=is|access-date=2021-06-06}}</ref> ==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í körfuknattleik ==== {| class="wikitable" |+ ! colspan="2" style="background: red; color: white;" |Leikmannahópur Vals í körfuknattleik kvenna |- ! style="background: white; color: black;" | Leikmenn ! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar |- | {| class="wikitable sortable" !Staða !<abbr>Nr.</abbr> ! !Nafn !Hæð !Fæðingardagur |- |Framherji | |{{ISL}} |Aníta Rún Árnadóttir |179 cm |29-05-1995 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Ingunn Erla Bjarnadóttir | |01-08-2005 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Sara Líf Boama | |18-05-2005 |- |Framherji | |{{ISL}} |Ásta Júlía Grímsdóttir |183 cm |22-02-2001 |- |Bakvörður | |{{USA}} |Kiana Johnson | |23-08-1993 |- |Framherji | |{{ISL}} |Kristín Alda Jörgensdóttir | |10-07-2001 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Dagbjört Dögg Karlsdóttir |168 cm |26-06-1999 |- |Framherji | |{{ISL}} |Hildur Björg Kjartansdóttir |183 cm |18-11-1994 |- |Miðherji | |{{ISL}} |Nína Jenný Kristjánsdóttir |188 cm |05-09-1996 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Auður Íris Ólafsdóttir |171 cm |29-08-1992 |- |Framherji | |{{ISL}} |Jóhanna Björk Sveinsdóttir |179 cm |20-10-1989 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |[[Helena Sverrisdóttir]] | |01-11-1988 |- |Framherji | |{{ISL}} |Eydís Eva Þórisdóttir |166 cm |01-10-2000 |- |Bakvörður |4 |{{ISL}} |Lea Gunnarsdóttir | |06-08-2003 |- |Bakvörður | |{{ISL}} |Guðbjörg Sverrisdóttir |180 cm |10-10-1992 |- |Bakvörður |6 |{{ISL}} |Hallveig Jónsdóttir |180 cm |09-07-1995 |- |Bakvörður |8 |{{ISL}} |Tanja Kristín Árnadóttir | | |- |Bakvörður |11 |{{ISL}} |Elísabet Thelma Róbertsdóttir | | |} | ; Aðalþjálfari * Ólafur Jónas Sigurðsson ; ; Aðstoðarþjálfari * Helena Sverrisdóttir ---- Tímabilið 2020-21 |} === Þekktir leikmenn === [[Pétur Guðmundsson]] er sennilega þekktasti körfuknattleiksmaðurinn sem Valur hefur alið af sér, en Pétur lék um árabil í NBA deildinni.<ref>{{Cite web|url=https://www.isi.is/um-isi/heidursholl-isi/petur-karl-gudmundsson/|title=Pétur Karl Guðmundsson|website=www.isi.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Sem dæmi um aðra þekkta leikmenn sem hafa leikið með Val eða leika með Val má nefna [[Helena Sverrisdóttir|Helenu Sverrisdóttur]], [[Jón Arnór Stefánsson]], [[Pavel Ermolinskij|Pavel Ermolinskij,]] [[Kristófer Acox]], Kára Jónsson og Hjálmar Stefánsson.<br /> == Íþróttamaður Vals == Eftirtaldir aðilar hafa hlotið þann heiður að vera valdir íþróttamenn Vals: {{col-begin}} {{col-2}} * 1992 - [[Valdimar Grímsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998191|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1993 - [[Guðmundur Hrafnkelsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/123059/|title=ÍÞRÓTTIR Íþróttamaður Vals árið 1993 uðmundur Hrafnkelsson markmaður Vals og|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1994 - [[Dagur Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998277|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1995 - Guðrún Sæmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998339|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1996 - Jón Kristjánsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998393|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1997 - Ragnar Þór Jónsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998425|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1998 - Guðmundur Hrafnkelsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998473|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 1999 - Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998561|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2000 - Kristinn Lárusson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998698|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2001 - Rósa Júlía Steinþórsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998735|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2002 - [[Sigurbjörn Hreiðarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998831|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2003 - Íris Andrésdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998067|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2004 - Berglind Íris Hansdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999335|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2005 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998889|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2006 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998989|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2007 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997957|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> {{col-2}} * 2008 - [[Katrín Jónsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/%7Ccat:%27/fullStory.php?id=70719%27|title=Katrín Jónsdóttir er íþróttamaður Vals 2008|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> * 2009 - [[Dóra María Lárusdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2009/12/31/dora_maria_ithrottamadur_vals_2009/|title=Dóra María íþróttamaður Vals 2009|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2010 - Hrafnhildur Skúladóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477548|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2011/12/31/anna_ursula_ithrottamadur_vals_2011/|title=Anna Úrsúla íþróttamaður Vals 2011|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2012 - Guðný Jenný Ásmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/gudny-jenny-ithrottamadur-vals-2012|title=Guðný Jenný íþróttamaður Vals 2012|date=2012-12-31|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/2322/2012/12/31/gudny-jenny-asmundsdottir-ithrottamadur-vals-2012.aspx|title=Guðný Jenný Ásmundsdóttir íþróttamaður Vals 2012|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2013 - [[Haukur Páll Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/4080/2013/12/31/haukur-pall-sigurdsson-er-ithrottamadur-vals-2013.aspx|title=Haukur Páll Sigurðsson er Íþróttamaður Vals 2013|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2013/12/31/haukur_pall_ithrottamadur_vals_2013/|title=Haukur Páll íþróttamaður Vals 2013|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2014 - Kristín Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2014/12/31/kristin_ithrottamadur_vals/|title=Kristín íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/9517/2014/12/31/kristin-gudmundsdottir-er-ithrottamadur-vals-2014.aspx|title=Kristín Guðmundsdóttir er íþróttamaður Vals 2014|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2015 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2015/12/31/bjarni_olafur_ithrottamadur_vals/|title=Bjarni Ólafur íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2016 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]*<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/16969/2016/12/31/bjarni-olafur-eiriksson-ithrottamadur-vals-arid-2016.aspx|title=Bjarni Ólafur Eiríksson íþróttamaður Vals árið 2016|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2016/12/31/bjarni_ithrottamadur_vals_i_thridja_sinn/|title=Bjarni íþróttamaður Vals í þriðja sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2017 - Orri Freyr Gíslason<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/17836/2018/01/03/orri-freyr-gislason-ithrottamadur-vals-2017.aspx|title=Orri Freyr Gíslason íþróttamaður Vals 2017|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/fyrirlidi-vals-haettir|title=Fyrirliði Vals hættir|date=2019-05-13|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2018 - [[Birkir Már Sævarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18796/2019/01/01/birkir-mar-saevarsson-ithrottamadur-vals-2018.aspx|title=Birkir Már Sævarsson íþróttamaður Vals 2018|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/31-12-2018/birkir-mar-ithrottamadur-arsins-hja-val|title=Birkir Már íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2019 - [[Helena Sverrisdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2019/12/31/helena_ithrottamadur_arsins_hja_val/|title=Helena íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19577/2020/01/01/helena-sverrisdottir-er-ithrottamadur-vals-2019.aspx|title=Helena Sverrisdóttir er íþróttamaður Vals 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> *2020 - Anton Rúnarsson<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2020/12/31/anton_ithrottamadur_vals_2020/|title=Anton íþróttamaður Vals 2020|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20117/2020/12/31/anton-runarsson-ithrottamadur-vals-2020.aspx|title=Anton Rúnarsson íþróttamaður Vals 2020|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> * 2021 - Alexander Örn Júlíusson<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20817/2021/12/31/alexander-orn-juliusson-er-ithrottamadur-vals-2021.aspx/|title=Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2022-01-13}}</ref> * 2022 - [[Pavel Ermolinskij]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/21466/2022/12/31/pavel-ermolinski-er-ithrottamadur-vals-2022.aspx|title=Pavel Ermolinski er íþróttamaður Vals 2022|website=www.valur.is|language=is|access-date=2023-01-06}}</ref> * 2023 - [[Arna Sif Ásgrímsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/22169/2023/12/31/arna-sif-asgrimsdottir-er-ithrottamadur-vals-2023.aspx|title= Arna Sif Ásgrímsdóttir er íþróttamaður Vals 2023|website=www.valur.is|language=is|access-date=2024-09-03}}</ref> * 2024 - [[Benedikt Gunnar Óskarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/22535/2025/01/08/benedikt-gunnar-er-ithrottamadur-vals-2024.aspx|title= Benedikt Gunnar er Íþróttamaður Vals 2024|website=www.valur.is|language=is|access-date=2025-19-03}}</ref>{{col-end}}<nowiki>*</nowiki>- Knattspyrnumaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson hefur oftast allra verið kjörinn Íþróttamaður Vals, þrisvar talsins. == Formenn Vals == Eftirtaldir aðilar hafa gengt formennsku Knattspyrnufélagsins Vals:<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997814?iabr=on#page/n6/mode/2up/search/Loftur%20Gu%C3%B0mundsson%201911-1914%20%C3%81rni%20B.%20Bj%C3%B6rnsson,%20J%C3%B3n%20Gu%C3%B0mundsson|title=Valsblaðið - 1. Tölublað (01.05.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998211|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998721|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999095|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477954|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016470452d|title=Þorgrímur kjörinn formaður Vals - Vísir|website=visir.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19248/2019/05/30/adalfundur-vals-breytingar-a-stjornum-felagsins.aspx|title=Aðalfundur Vals - Breytingar á stjórnum félagsins|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> {| class="wikitable sortable mw-collapsible" |+Formenn Vals ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn ! style="background: red; color: white;" | Ár ! style="background: red; color: white;" | Nafn |- |1911-14 |[[Loftur Guðmundsson]] |1933-34 |Ólafur Sigurðsson |1952-57 |Gunnar Vagnsson |2002-09 |[[Grímur Sæmundsen]] |- |1914-16 |Árni B. Björnsson |1934-38 |Frímann Helgason |1957-62 |Sveinn Zoega |2009-14 |Hörður Gunnarsson |- |1916-18 |Jón Guðmundsson |1938-39 |Ólafur Sigurðsson |1962-67 |Páll Guðnason |2014-15 |[[Björn Zoëga|Björn Zoega]] |- |1918-20 |Magnús Guðbrandsson |1939-41 |Sveinn Zoega |1967-70 |Ægir Ferdinandsson |2015-18 |[[Þorgrímur Þráinsson]] |- |1920-22 |Guðbjörn Guðmundsson |1941-43 |Frímann Helgason |1970-75 |Þórður Þorkelsson |2018-21 |Árni Pétur Jónsson |- |1922-23 |Guðmundur Kr. Guðmundsson |1943-44 |Sveinn Zoega |1975-77 |Ægir Ferdinandsson |2021-2023 |Lárus Sigurðsson |- |1923-28 |Axel Gunnarsson |1944-46 |Þorkell Ingvarsson |1977-81 |Bergur Guðnason |2023-2025 |Hörður Gunnarsson |- |1928-31 |Jón Sigurðsson |1946-47 |Sigurður Ólafsson |1981-87 |Pétur Sveinbjarnarson |2025- |[[Hafrún Kristjánsdóttir]] |- |1931-32 |Jón Eiríksson |1947-50 |Úlfar Þórðarson |1987-94 |Jón Gunnar Zoega | | |- |1932-33 |Pétur Kristinsson |1950-52 |Jóhann Eyjólfsson |1994-02 |Reynir Vignir | | |} == Valsblaðið == Valsblaðið, félagsblað Knattspyrnufélagsins Vals, kom fyrst út í janúar 1939 en ritstjóri þess og ábyrgðarmaður var Sigurður Ólafsson.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19574/2019/12/31/valsbladid-2019.aspx|title=Valsblaðið 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í 1. tölublaði Valsblaðsins sagði m.a. svo um útgáfuna: <blockquote>„Það hefir oft verið um það rætt innan Vals, að nauðsyn bæri til þess, að félagið gæfi út blað, sem út kæmi nokkurn veginn reglulega. Núverandi stjórn hefir hafist handa um þetta mál, og kemur 1. tölublaðið út hér með. Fyrirkomulag blaðsins er enn ekki fyllilega ákveðið, en ætlunin er, að það komi fyrst um sinn út 4-6 sinnum á ári og sé minst 8 síður hvert blað. Blaðinu er ætlað að birta greinar og fréttir frá félagsstarfseminni, og ýmsum áhugamálum íþróttamanna. Það verður kostað kapps um að hafa blaðið sem allra fjölbreyttast, fróðlegast og skemmtilegast, svo að allir, sem það lesa, hafi bæði gagn og gaman af. [...] Væntanlega á Valsblaðið eftir að vinna félaginu ómetanlegt gagn með því að knýta meðlimina fastari böndum við félagið og vekja þá til starfa, ekki aðeins þá, er iðka knattspyrnu, heldur og þá, er fyrir aldurs sakir eða annara [sic] orsaka eru hættir því.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658005|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref></blockquote>Árið 2019 fagnaði Valsblaðið 80 ára útgáfuafmæli.<ref name=":1" /> Útgáfa blaðsins var stopul eftir 1940 en blaðið var endurvakið af krafti frá 1958 og hefur komið út árlega frá árinu 1983. Núverandi ritstjóri blaðsins er Guðni Olgeirsson en hann tók við ritstjórn blaðsins af [[Þorgrímur Þráinsson|Þorgrími Þráinssyni]] árið 2003.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/01/29/valsbladid_sameinar/|title=Valsblaðið sameinar|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> == Valskórinn == Valskórinn var stofnaður haustið 1993. Tildrögin að stofnun Valskórsins má rekja til vígslu Friðrikskapellunnar að Hlíðarenda. Dýri Guðmundsson, knattspyrnumaður og gítarleikari fékk í kjölfarið þá hugmynd að stofna kór til að æfa og syngja í kapellunni. Hann bar hugmyndina undir félagsmálaráð Vals þar sem hann var formaður og fékk hún góðar undirtektir. Gylfi Gunnarsson, tónlistarkennari og liðsmaður Þokkabótar var fyrsti kórstjóri kórsins og þá tók Stefán Halldórsson að sér formennsku í kórnum í upphafi. Kórinn heldur vortónleika á eða nálægt afmælisdegi Vals 11. maí ár hvert og í desember eru haldnir jólatónleikar auk þess sem kórinn syngur með Fóstbræðrum á aðventukvöldi og við útnefningnu íþróttamanns Vals á gamlársdag. Gylfi Gunnarsson stjórnaði kórnum fyrstu sex árin til vors 1999 en þá tók Guðjón Steinar Þorláksson tónlistarkennari við og stjórnaði kórnum til 2004, en frá þeim tíma hefur Bára Grímsdóttir tónskald stýrt kórnum. Kórinn er blandaður kór opinn öllum og æfir vikulega í Friðrikskapellu. Ýmsir þekktir gestasöngvarar hafa sungið með kórnum en þar má t.a.m. nefna Ara Jónsson, Rangar Bjarnason, Egil Ólafsson, Stefán Hilmarsson, Guðrúnu Gunnarsdóttur og Kristján Jóhannsson.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477846?iabr=on#page/n15/mode/2up/search/Valsk%C3%B3rinn|title=Valsblaðið - 65. árgangur 2013 (01.05.2013) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-03-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/7124223?iabr=on#page/n39/mode/2up/search/Valsk%C3%B3rinn|title=Morgunblaðið - 107. tölublað (08.05.2019) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-03-25}}</ref> == Fjósið == Fjósið er félagsheimili Knattspyrnufélagsins Vals. Þegar Valur samdi um kaup á jörðinni Hlíðarenda þann 10. maí 1939 fylgdu þrjár byggingar með í kaupum en mestu munaði þar um fjósið, sem upphaflega var byggt árið 1916 og notað var sem búningsklefi, og hlöðuna, sem fékk hlutverk félagsheimilis og skrifstofu félagsins. Árið 1948 vígði Séra Friðrik Friðriksson fjósið formlega sem félagsheimili. Næstu fjörutíu árin þjónaði þessi húsakostur félaginu og fjölmargir hópar íþróttafólks utan af landi nutu gestrisni Valsmanna þegar þeir fengu inni til gistingar. Undir það síðasta var viðhaldi húsana mjög ábótavant og notkunin var nánast engin. Í árslok 2016 var skipuð nefnd til að halda utan um endurreisn fjóssins. Nefndin fékk Björn G. Björnsson leikmyndahönnuð í lið með sér, í tengslum við uppsetningu sögusýningar, sem búið er að setja upp í Fjósinu. 25. maí 2018, þegar 150 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks Friðrikssonar var Fjósið formlega opnað.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18289/2018/05/23/formleg-opnun-fjossins-%E2%80%93-knattspyrnufelagid-valur.aspx|title=Formleg opnun Fjóssins – Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref> Fjósið gegnir hlutverki klúbbhúss og félagsheimilis þar sem yngri flokkar, foreldrar og lið í öllum deildum Vals halda fundi. Stuðningsmenn Vals koma reglulega saman í Fjósinu fyrir heimaleiki Vals en þar er gjarnan boðið upp á léttar veitingar. Leikmenn meistaraflokka félagsins og mótherjar fara einnig reglulega í mat í Fjósinu eftir leiki. Fjósið er að auki leigt út fyrir hvers kyns mannfagnaði eins og afmæli, fermingarveislur, erfidrykkjur, árshátíðir og jólahlaðborð auk þess sem Fjósið er leigt út sem fundaraðstaða fyrir fyrirtæki og rúmar allt frá 10-100 manns í fundaruppsetningu. Salurinn tekur við um 20-80 manns í sitjandi veislur og um 50-180 manns í standandi veislur. Þá er einnig unnt að horfa á útsendingar frá ýmsum knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum í beinni útsendingu í Fjósinu. Gunnar Kristjánsson er núverandi Fjósameistari og veitingastjóri.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/felagsheimili-med-sogu-og-sal/|title=Félagsheimili með sögu og sál|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref> == Titlar == === Knattspyrna karla === *'''[[Pepsideild_karla|Íslandsmeistarar]]: 23'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Fotbolti/Titlar/| title=Knattspyrnudeild - Titlar|publisher=valur.is | access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/islandsmeistarar-i-karlaflokkum/|title=Íslandsmeistarar í karlaflokkum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref> :*[[Úrvalsdeild 1930|1930]], [[Úrvalsdeild 1933|1933]], [[Úrvalsdeild 1935|1935]], [[Úrvalsdeild 1936|1936]], [[Úrvalsdeild 1937|1937]], [[Úrvalsdeild 1938|1938]], [[Úrvalsdeild 1940|1940]], [[Úrvalsdeild 1942|1942]], [[Úrvalsdeild 1943|1943]], [[Úrvalsdeild 1944|1944]], [[Úrvalsdeild 1945|1945]], [[Úrvalsdeild 1956|1956]], [[Úrvalsdeild 1966|1966]], [[Úrvalsdeild 1967|1967]], [[Úrvalsdeild_karla_1976|1976]], [[Úrvalsdeild_karla_1978|1978]], [[Úrvalsdeild_karla_1980|1980]], [[Úrvalsdeild_karla_1985|1985]], [[Úrvalsdeild_karla_1987|1987]], [[Landsbankadeild_karla_2007|2007]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|2017]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2018|2018]], [[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|2020]] *'''[[Bikarkeppni_karla_í_knattspyrnu|Bikarmeistarar]]: 11'''<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> :*1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, [[Úrslitaleikur_VISA-bikar_karla_2005|2005]], [[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2015|2015]], [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|2016]] *'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 5'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :* 2008, 2011, 2018, 2023, 2025 *'''[[Meistarakeppni karla í knattspyrnu|Meistarar meistarana]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1977, 1979, 1988, 1991, 1992, 1993, 2006, 2008, [[Meistarakeppni karla í knattspyrnu 2016|2016]], 2017, 2018. === Knattspyrna kvenna === : *'''[[Pepsideild_kvenna | Íslandsmeistarar]]: 14'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar"/> :*[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1986|1986]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1988|1988]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1989|1989]], [[Landsbankadeild_kvenna_2004|2004]], [[Landsbankadeild_kvenna_2006|2006]], [[Landsbankadeild_kvenna_2007|2007]], [[Landsbankadeild_kvenna_2008|2008]], [[Pepsideild_kvenna_2009|2009]], [[Pepsideild_kvenna_2010|2010]], [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]], 2021, 2022, 2023 *'''[[VISA-bikar_kvenna|Bikarmeistarar]]: 15'''<ref>{{cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19|archive-date=2021-03-01|archive-url=https://web.archive.org/web/20210301160443/https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|url-status=dead}}</ref> :*1984, 1985, 1986, 1987, 1988, 1990, 1995, 2001, 2003, 2006, 2009, 2010, 2011, 2022, 2024 *'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 6'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :* 2003, 2005, 2007, 2010, 2017, 2024 === Handknattleikur karla === : *'''Íslandsmeistarar: 24'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Handbolti/Titlar/| title=Handknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/06/18/valur_islandsmeistari_eftir_oruggan_sigur_i_hafnarf/|title=Valur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í Hafnarfirði|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 1939-40|1940]], [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]], [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]], [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]], [[Handknattleiksárið 1946-47|1947]], [[Handknattleiksárið 1947-48|1948]], [[Handknattleiksárið 1950-51|1951]], [[Handknattleiksárið 1954-55|1955]], [[Handknattleiksárið 1972-73|1973]], [[Handknattleiksárið 1976-77|1977]], [[Handknattleiksárið 1977-78|1978]], [[Handknattleiksárið 1978-79|1979]], [[Handknattleiksárið 1987-88|1988]], [[Handknattleiksárið 1988-89|1989]], [[Handknattleiksárið 1990-91|1991]], [[Handknattleiksárið 1992-93|1993]], [[Handknattleiksárið 1993-94|1994]], [[Handknattleiksárið 1994-95|1995]], [[Handknattleiksárið 1995-96|1996]], [[Handknattleiksárið 1997-98|1998]], [[Handknattleiksárið 2006-07|2007]], [[Handknattleiksárið 2016-17|2017]], [[Handknattleiksárið 2020-21|2021]], [[Handknattleiksárið 2021-22|2022]] *'''Bikarmeistarar: 13'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 1973-74|1974]], [[Handknattleiksárið 1987-88|1988]], [[Handknattleiksárið 1989-90|1990]], [[Handknattleiksárið 1992-93|1993]], [[Handknattleiksárið 1997-98|1998]], [[Handknattleiksárið 2007-08|2008]], [[Handknattleiksárið 2008-09|2009]], [[Handknattleiksárið 2010-11|2011]], [[Handknattleiksárið 2015-16|2016]], [[Handknattleiksárið 2016-17|2017]], [[Handknattleiksárið 2020-21|2021]], [[Handknattleiksárið 2021-22|2022]], 2024 *'''Meistarar meistarana: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6370160?iabr=on#page/n16/mode/1up/search/Valsmenn%20meistarar%20meistaranna%20%C3%AD%20handknattleik%20karla|title=Dagblaðið Vísir - DV - 135. tölublað (06.10.2009) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-26}}</ref> :*[[Handknattleiksárið 2008-09|2009]] *'''Evrópubikarmeistarar: 1''' **[[:en:2023–24_EHF_European_Cup|2023-2024]] === Handknattleikur kvenna === : *'''Íslandsmeistarar: 20'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar" /> :*1962, 1964, 1965, 1966, 1967, 1968, 1969, 1971, 1972, 1973, 1974, 1983, 2010, 2011, 2012, 2014, 2019, 2023, 2024, 2025 *'''Bikarmeistarar: 9'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2022/03/12/valur_bikarmeistari_i_attunda_sinn/|title=Valur bikarmeistari í áttunda sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2022-03-14}}</ref> :*1988, 1993, 2000, 2012, 2013, 2014, 2019, 2022, 2024 *'''Evrópubikarmeistarar: 1''' :*2024-2025 === Körfuknattleikur karla === : *'''Íslandsmeistarar: 4'''<ref>{{cite web| url=http://www.valur.is/Korfubolti/Titlar/| title=Körfuknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-karla/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1980, 1983, 2022, 2024 *'''Bikarmeistarar: 5'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-karla/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*1980, 1981, 1983, 2023, 2025 === Körfuknattleikur kvenna === : *'''Íslandsmeistarar: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20520/2021/06/02/valur-islandsmeistari-i-korfuknattleik-kvenna-2021.aspx|title=Valur Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-07}}</ref> :*2019, 2021, 2023 *'''Bikarmeistarar: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref> :*2019 == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.valur.is Heimasíða félagsins] * [http://www.timarit.is/?issueID=410260&pageSelected=1&lang=0 ''Knattspyrnufélagið Valur 35 ára''; grein í Morgunblaðinu 1946] * [http://www.icelandfootball.net/valur-reykjaviacutek.html IcelandFootball.net] - Valur Reykjavík *https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1379092/ - Handknattleikur í Val *https://www.valur.is/um-val/saga.aspx - Saga félagsins *https://www.valur.is/media/13442/valsbladid_2006.pdf - Evrópuævintýri mfl. kvk. {{Leiktímabil í knattspyrnu karla}} {{Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla}} {{N1 deild karla}} {{S|1911}} {{Aðildarfélög ÍBR}} {{gæðagrein}} [[Flokkur:Knattspyrnufélagið Valur| ]] [[Flokkur:Íslensk handknattleiksfélög|Valur]] [[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Valur]] [[Flokkur:Íslensk körfuknattleiksfélög|Valur]] [[Flokkur:Hlíðar]] bq2s2ry9f4cygttzlvi3qy1ypnv3l54 Gagnkynhneigð 0 36978 1919592 1775284 2025-06-07T21:31:21Z Óskadddddd 83612 Laga brot á höfundarrétti og geri textann auðskiljanlegri 1919592 wikitext text/x-wiki [[Gagnkynhneigð]] er [[kynhneigð]] sem felst í því að laðast að einstaklingum af því [[Kyn (líffræði)|kyni]] sem, [[Félagslegt umhverfi|félagslega]], er talið gagnstætt eigin kyni.<ref>{{Cite web|url=https://www.heilsuvera.is/efnisflokkar/kynheilbrigdi/kynhneigd/|title=Kynhneigð|website=Heilsuvera|language=is-is|access-date=2025-06-07}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/54411|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|language=|access-date=2025-06-07}}</ref> Þetta nær til dæmis til [[Karl|karla]] sem laðast að [[Kona|konum]], og kvenna sem laðast að körlum. Hugtakið byggir á mikilli [[Kynjatvíhyggja|kynjatvíhyggju]], hugmyndinni um að kynin séu bara tvö.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynhneigd/gagnkynhneigd/|title=Gagnkynhneigð|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-07}}</ref> == Tengt efni == * [[Samkynhneigð]] * [[Tvíkynhneigð]] == Tilvísanir == <references/> {{stubbur}} [[Flokkur:Kynhneigð]] [[Flokkur:Meðfæddir eiginleikar]] gfhygoit90jvtfslfbj7xvqf6olhzfn 1919593 1919592 2025-06-07T21:32:11Z Óskadddddd 83612 1919593 wikitext text/x-wiki '''Gagnkynhneigð''' er [[kynhneigð]] sem felst í því að laðast að einstaklingum af því [[Kyn (líffræði)|kyni]] sem, [[Félagslegt umhverfi|félagslega]], er talið gagnstætt eigin kyni.<ref>{{Cite web|url=https://www.heilsuvera.is/efnisflokkar/kynheilbrigdi/kynhneigd/|title=Kynhneigð|website=Heilsuvera|language=is-is|access-date=2025-06-07}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/54411|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|language=|access-date=2025-06-07}}</ref> Þetta nær til dæmis til [[Karl|karla]] sem laðast að [[Kona|konum]], og kvenna sem laðast að körlum. Hugtakið byggir á mikilli [[Kynjatvíhyggja|kynjatvíhyggju]], hugmyndinni um að kynin séu bara tvö.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynhneigd/gagnkynhneigd/|title=Gagnkynhneigð|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-07}}</ref> == Tengt efni == * [[Samkynhneigð]] * [[Tvíkynhneigð]] == Tilvísanir == <references/> {{stubbur}} [[Flokkur:Kynhneigð]] [[Flokkur:Meðfæddir eiginleikar]] 7nsm9y9l372l0depv8jlofk2dx5gkt1 1919595 1919593 2025-06-07T23:37:40Z Berserkur 10188 1919595 wikitext text/x-wiki '''Gagnkynhneigð''' er [[kynhneigð]] sem felst í því að laðast að einstaklingum af því [[Kyn (líffræði)|kyni]] sem, [[Félagslegt umhverfi|félagslega]], er talið gagnstætt eigin kyni.<ref>{{Cite web|url=https://www.heilsuvera.is/efnisflokkar/kynheilbrigdi/kynhneigd/|title=Kynhneigð|website=Heilsuvera|language=is-is|access-date=2025-06-07}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/54411|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|language=|access-date=2025-06-07}}</ref> Þetta nær til dæmis til [[Karl|karla]] sem laðast að [[Kona|konum]], og kvenna sem laðast að körlum. Hinsegin sjónarmið gefa til kynna að hugtakið byggi á [[Kynjatvíhyggja|kynjatvíhyggju]], hugmyndinni um að kynin séu bara tvö.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynhneigd/gagnkynhneigd/|title=Gagnkynhneigð|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-07}}</ref> == Tengt efni == * [[Samkynhneigð]] * [[Tvíkynhneigð]] == Tilvísanir == <references/> {{stubbur}} [[Flokkur:Kynhneigð]] [[Flokkur:Meðfæddir eiginleikar]] fqksaxl5hgirm97ktgi2n8g6hd007wy Skurðgoðið með skarð í eyra 0 60090 1919573 1865562 2025-06-07T16:22:41Z 2A01:6F02:128:7781:E4C1:967D:C2EE:67F8 /* Söguþráður */ 1919573 wikitext text/x-wiki {{Graphicnovelbox| <!--Wikipedia:WikiProject Comics--> englishtitle=Skurðgoðið með skarð í eyra |foreigntitle=L'Oreille cassée |image=Tintin_Broken_Ear.jpg |caption=Kápa ensku útgáfu bókarinnar |publisher=[[Casterman]] |date=[[1937]] |series=[[Ævintýri Tinna]]''' |origlanguage=Franska |origpublication=''[[Le Petit Vingtième]]'' |origdate=5. desember 1935 - 25. febrúar 1937 |origisbn= |transtitle=Blái lótusinn |transpublisher=[[Fjölvi]] |transdate=1977 |transseriestitle='[[Ævintýri Tinna]]''' |transisbn= |translator=[[Loftur Guðmundsson (f. 1906)|Loftur Guðmundsson]] og [[Þorsteinn Thorarensen]] |writers=[[Hergé]] |artists=[[Hergé]] |colorists= |previssue=''[[Blái Lótusinn]]'', [[1936]] |nextissue=''[[Svaðilför í Surtsey]]'', [[1938]] }} '''''Skurðgoðið með skarð í eyra / Arumbaya-skurðgoðið''''' eða ''L'Oreille Cassée'' (Brotna eyrað) eins og hún heitir á frummálinu, er myndasögubók eftir belgíska teiknarann [[Hergé]] og hluti af myndasöguseríum hans [[Ævintýri Tinna]] (Les Aventures de Tintin) og er sjötta bókin. Bókin var fyrst gefin út 1937 og svo gefin út í lit 1943. Bókin var gefin út árið 1975 á Íslandi í þýðingu Lofts Guðmundssonar. Árið 2022 var bókin endurútgefin af Froski útgáfu í þýðingu Anítu K. Jónsdóttur og fékk þá heitið Arumbaya-skurðgoðið == Söguþráður == [[Skurðgoð|Skurðgoði]] einu er stolið úr þjóðfræðisafninu í bænum sem Tinni býr í. Tinni er einn blaðamannanna sem rannsakar málið. Daginn eftir er skurðgoðinu skilað með nafnlausu bréfi sem segir ástæðuna fyrir stuldinum hafa verið veðmál. Skurðgoðið var í eign Arúmba-indjánaflokksins í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Tinni les bók um þá og kemst að því að skurðgoðið var með skarð í hægra eyranu en því sem var skilað var með bæði eyrun ósködduð. Tinni fréttir síðan af tréskurðarmanni að nafni Balthasar sem var myrtur. Tinna grunar að hann tengist málinu og fer heim til Balthasars. Hann kemst að því að Balthasar var greinilega myrtur og sá eini sem getur sagt honum hver myrti hann er [[Páfagaukar|páfagaukur]] Balthasars. En því miður hafði suður-amerískur maður fengið hann. En Tinni finnur hvar hann á heima og laumast þangað. Suður-Ameríkubúinn (sem heitir Ramón), ásamt félaga sínum, Alfonso Peres, ætla líka að nota páfagaukinn til að komast að hver myrti Balthasar. Páfagaukurinn endurtekur hinstu orð eiganda síns: "Ródrígó Tortilla! Þú myrðir mig!" Þeir komast að því að Tortilla er á leið til Suður-Ameríkuríkisins San Theodóros með skipinu Ljónafossi. Þeir ferðast með skipinu og finna Tortilla og myrða hann. Tinni hafði líka komist um borð og lætur handtaka þá. Tinna kemst að því að skurðgoðið sem þeir fengu hjá Tortilla var falsað. En Ramón og Peres eru kunningjar herforingja í Los Dópíkos og hann kennir Tinna um hryðjuverk og er Tinni handtekinn og skráður í aftöku um dögun. En þegar aftakan á að hefjast verður bylting og Alkasar hershöfðingi steypir einræðisherranum Tapíóka. Hann gerir Tinna að aðstoðarliðsforingja sínum. Sem aðstoðarliðsforingi hafnar Tinni samning olíufélags vegna stríðs, og ráða þeir launmorðingjann Pabló til að drepa Tinna. Peres og Ramón eru enn á kreiki og vilja koma Tinna fyrir kattanef. Ramón og Pabló reyna að drepa Tinna sama kvöldið, og vita ekki hvor um annan. Báðum mistekst og Ramón sleppur og Tinni sýnir Pabló vægð. Ramón og Peres komast að því að skurðgoðið sem Tortilla var með var falsað og ræna Tinna, því þeir halda að Tinni viti hvar rétta skurðgoðið er og Tinni lýgur því að það sé um borð í Ljónafossi og tekst síðan að handtaka þá. Olíufélagið falsar gögn um að Tinni sé að hjálpa Nuevo Rico, óvinaborg Las Dópíkos, og Alkasar lætur dæma hann til dauða. En Pabló bjargar Tinna og honum tekst að flýja. Tinna lendir í frumskógum Suður-Ameríku nálægt Arúmba-indjánunum og hittir landkönnuðinn Ridgewell sem týndist en býr í raun með Arúmba-indjánunum. Tinni kemst að því að Arúmba-indjánarnir gáfu landkönnuðinum Walker skurðgoð að gjöf en túlkurinn Lópes stal töfrademanti í eigu Arúmbana og faldi hann í skurðgoðinu. Arúmba-idjánarnir komust að þessu og drápu nær alla leiðangursmennina en Walker komst undan með skurðgoðið en vissi ekki af demantinum. Tinni heldur síðan áfram að leita að rétta skurðgoðinu en hittir Peres og Ramón, sem hafa komist að því að Ljónafoss sökk og vita að Tinni laug. Tinna tekst handsama þá og heldur heim. Heima finnur Tinni þúsundir eftirlíkinga af skurðgoðinu í búð í eigu bróður Balthasars sem fékk frummyndina frá honum. Hann segir Tinna að hann hafi selt ameríska milljónamæringnum, Samúel Gullfæti, frummyndina. Tinni kemst að því sá er um borð í skemmtiferðaskipi og fer um borð og finnur skurðgoðið. En Peres og Ramón eru líka um borð og komast að því að Gullfótur væri með frummyndina. Mennirnir slást um skurðgoðið og falla með demantinum útbyrðis en aðeins Tinni finnst. Peres, Ramón og demanturinn hurfu eins og jörðin hefði gleypt þá. Tinni skilar svo skurðgoðinu á þjóðfræðisafnið. {{Tinni}} [[Flokkur:Ævintýri Tinna]] [[Flokkur:Bókaárið 1937]] tiqmxv3vli8kenq7ta3wor87ahme5k9 SSC Napoli 0 69131 1919606 1916655 2025-06-08T00:57:05Z 151.77.2.43 1919606 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Stytt nafn = SSC Napoli | Fullt nafn = Società Sportiva Calcio Napoli S.p.A. | Gælunafn = ''Azzurri'' (blár)<br />''Partenopei'' | Stofnað = 1. ágúst 1926 | Leikvöllur = [[Stadio Diego Armando Maradona]], [[Napólí]] | Stærð = 54.726 | Stjórnarformaður = {{ITA}} Aurelio De Laurentiis | Knattspyrnustjóri = {{ITA}} [[Antonio Conte]] | Deild = [[Ítalska A-deildin]] | Tímabil = 2024/25 | Staðsetning= 1. sæti | pattern_la1 = _napoli2425h | pattern_b1 = _napoli2425h | pattern_ra1 = _napoli2425h | pattern_sh1 = _napoli2425h | pattern_so1 = _napoli2425hl | leftarm1 = 0686CB | body1 = 0686CB | rightarm1 = 0686CB | shorts1 = FFFFFF | socks1 = 0686CB | pattern_b2 = _napoli2425a | body2 = FFFFFF | pattern_la2 = _napoli2425a | leftarm2 = FFFFFF | pattern_ra2 = _napoli2425a | pattern_sh2 = _napoli2425A | pattern_so2 = _napoli2425al | rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FFFFFF | socks2 = FFFFFF | pattern_la3 = _napoli2425t | pattern_b3 = _napoli2425t | pattern_ra3 = _napoli2425t | pattern_sh3 = _napoli2425t | pattern_so3 = _napoli2425tl | leftarm3 = 000000 | body3 = 000000 | rightarm3 = 000000 | shorts3 = 000000 | socks3 = 000000 }} '''SSC Napoli''' er [[Ítalía|ítalskt]] [[knattspyrna|knattspyrnulið]] frá [[Napólí]] í [[Kampanía|Kampaníu-héraði]]. Liðið hefur orðið ítalskur meistari fjórum sinnum. == Sigrar == * '''[[Serie A|Ítalskir meistarar]]: 4''' ** 1986-87, 1989-90, 2022-23, 2024-25 * '''[[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu|Evrópubikarinn]] : 1''' ** 1989 * '''[[Ítalska bikarkeppnin]]: 6''' ** 1961-62, 1975-76, 1986-87, 2011-12, 2013-14, 2019-20 * '''[[Ítalska ofurbikarinn]]: 2''' ** 1990, 2014 * '''[[Coppa delle Alpi]]: 1''' ** 1965-66 * '''[[Anglo-Italian League Cup]]: 1''' ** 1976 ==Þekktir leikmenn== *[[Diego Maradona]] *[[Gianfranco Zola]] *[[Marek Hamšík]] *[[Dries Mertens]] *[[Gonzalo Higuaín]] *[[Lorenzo Insigne]] *[[Edinson Cavani]] == Tengill == * [http://www.sscnapoli.it Heimasíða félagsins] {{stubbur}} {{s|1926}} [[Flokkur:Ítölsk knattspyrnufélög]] [[Flokkur:Napólí]] kx80skdct9moa5n8xjv2szadtxoyak2 Tvíkynhneigð 0 71671 1919588 1785492 2025-06-07T21:04:55Z Óskadddddd 83612 Laga brot á höfundarrétti og geri textann auðskiljanlegri 1919588 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Bisexual Pride Flag.svg|thumb|Fáni tvíkynhneigðra]] '''Tvíkynhneigð''' er [[kynhneigð]] sem felst í því að laðast að [[Kona|konum]] og [[Karl|körlum]], eða fleiri kynjum.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.heilsuvera.is/efnisflokkar/kynheilbrigdi/kynhneigd/|title=Kynhneigð|website=Heilsuvera|language=is-is|access-date=2025-06-07}}</ref><ref name=":1" /> Hugtakið á oftast við um fólk sem laðast að konum og körlum en það getur einnig náð til þeirra sem laðast að öðrum eða fleiri kynjum en konum og körlum, svo sem einstaklingum sem skilgreina sig utan [[Kynjatvíhyggjan|kynjatvíhyggjunnar]].<ref name=":0" /> Algengur misskilningur varðandi tvíkynhneigð er að einstaklingar sem laðast að fleiri en einu kyni laðist jafnt að öllum kynjum. Þetta getur vissulega átt við suma tvíkynhneigða einstaklinga en margir tvíkynhneigðir einstaklingar upplifa meiri eða tíðari hrifningu af einu kyni umfram annað, en halda engu að síður tvíkynhneigð sinni.<ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynhneigd/tvikynhneigd/|titill=Hinsegin frá Ö til A|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref> Fáni tvíkynhneigðra er bleikur að ofan, fjólublár í miðjunni og blár að neðan. Bleiki liturinn merkir að laðast að því sem er ekki andstæða kynið, fjólublái merkir margkynhneigð og blái liturinn merkir að laðast að andstæða kyninu. Svo eru líka tákn sem merkja tvíkynhneigð, eins og þríhyrningarnir tveir og tunglin tvö. Þríhyrningarnir tveir er tvíkynhneigða útgáfan af bleika þríhyrningnum, sem merkir [[samkynhneigð]]. Ekki er samt oft notað þríhyrningamerkið vegna uppruna táknsins. Tunglin tvö eru eitt af þekktustu táknunum sem merkja tvíkynhneigð, merkið var skapað árið 1998 af [[Vivian Wagner]] í þeim tilgangi að vera notað í staðinn fyrir þríhyrningana. [[Mynd:Double crescent symbol (filled, color).svg|thumb|129x129dp|Tunglin Tvö]] [[Mynd:Bi triangles.svg|thumb|184x184dp|Þríhyrningarnir Tveir]] == Tengt efni == * [[Gagnkynhneigð]] * [[Samkynhneigð]] * [[Kynhneigð]] * [[Samtökin 78]] == Tilvísanir == {{reflist}} {{Stubbur}} [[Flokkur:Kynhneigð]] ogookdli40zft0h51o6suhm5moxyxxy 1919589 1919588 2025-06-07T21:05:56Z Óskadddddd 83612 1919589 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Bisexual Pride Flag.svg|thumb|Fáni tvíkynhneigðra]] '''Tvíkynhneigð''' er [[kynhneigð]] sem felst í því að laðast að [[Kona|konum]] og [[Karl|körlum]], eða fleiri kynjum.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.heilsuvera.is/efnisflokkar/kynheilbrigdi/kynhneigd/|title=Kynhneigð|website=Heilsuvera|language=is-is|access-date=2025-06-07}}</ref><ref name=":1" /> Hugtakið á oftast við um fólk sem laðast að konum og körlum en það getur einnig náð til þeirra sem laðast að öðrum eða fleiri kynjum en konum og körlum, svo sem einstaklingum sem skilgreina sig utan [[Kynjatvíhyggjan|kynjatvíhyggjunnar]].<ref name=":1" /> Algengur misskilningur varðandi tvíkynhneigð er að einstaklingar sem laðast að fleiri en einu kyni laðist jafnt að öllum kynjum. Þetta getur vissulega átt við suma tvíkynhneigða einstaklinga en margir tvíkynhneigðir einstaklingar upplifa meiri eða tíðari hrifningu af einu kyni umfram annað, en halda engu að síður tvíkynhneigð sinni.<ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynhneigd/tvikynhneigd/|titill=Hinsegin frá Ö til A|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref> Fáni tvíkynhneigðra er bleikur að ofan, fjólublár í miðjunni og blár að neðan. Bleiki liturinn merkir að laðast að því sem er ekki andstæða kynið, fjólublái merkir margkynhneigð og blái liturinn merkir að laðast að andstæða kyninu. Svo eru líka tákn sem merkja tvíkynhneigð, eins og þríhyrningarnir tveir og tunglin tvö. Þríhyrningarnir tveir er tvíkynhneigða útgáfan af bleika þríhyrningnum, sem merkir [[samkynhneigð]]. Ekki er samt oft notað þríhyrningamerkið vegna uppruna táknsins. Tunglin tvö eru eitt af þekktustu táknunum sem merkja tvíkynhneigð, merkið var skapað árið 1998 af [[Vivian Wagner]] í þeim tilgangi að vera notað í staðinn fyrir þríhyrningana. [[Mynd:Double crescent symbol (filled, color).svg|thumb|129x129dp|Tunglin Tvö]] [[Mynd:Bi triangles.svg|thumb|184x184dp|Þríhyrningarnir Tveir]] == Tengt efni == * [[Gagnkynhneigð]] * [[Samkynhneigð]] * [[Kynhneigð]] * [[Samtökin 78]] == Tilvísanir == {{reflist}} {{Stubbur}} [[Flokkur:Kynhneigð]] 5wydhji6f6ag79r3qtm5yqmrlyg6umr Skagi (Skagafirði) 0 89084 1919574 1869180 2025-06-07T16:24:31Z SilkPyjamas 81838 sjórrusta > sjóorrusta 1919574 wikitext text/x-wiki '''Skagi''' eða '''Skaginn''' er byggðarlag á austanverðum [[Skagi (Norðurland)|Skaga]], [[Skagafjörður|Skagafjarðarmegin]], en byggðin vestan á Skaga ([[Húnaflói|Húnaflóamegin]]) kallast [[Skagaströnd (sveit)|Skagaströnd]]. Skaginn nær frá [[Sævarlandsvík]], við mynni [[Laxárdalur (Skagafirði)|Laxárdals]], og út á [[Skagatá]] og er ströndin um 30 km á lengd, tiltölulega bein og láglend, að undanskildum [[Ketubjörg]]um. Upp af ströndinni eru lágir ásar og fell og á milli þeirra mýrar, móar og fjöldi stöðuvatna. Í mörgum þeirra er ágæt [[silungur|silungsveiði]]. Innsti bærinn á Skaga heitir Skefilsstaðir og var þar áður þingstaður hreppsins, [[Skefilsstaðahreppur|Skefilsstaðahrepps]], en nú tilheyrir Skaginn [[Sveitarfélagið Skagafjörður|Sveitarfélaginu Skagafirði]]. Allmargir bæir voru á Skaga en sumir þeirra eru nú komnir í eyði. Ysti bærinn, [[Hraun á Skaga|Hraun]], er þó enn í byggð. Helsta höfnin á Skaga er í [[Selvík á Skaga|Selvík]]. Þar var áður [[verstöð]] og má sjá þar rústir gamalla [[verbúð]]a. Úr Selvík sigldi floti [[Kolbeinn ungi Arnórsson|Kolbeins unga]] áleiðis til Vestfjarða um [[Jónsmessa|Jónsmessu]] [[1244]] en mætti skipum [[Þórður kakali Sighvatsson|Þórðar kakala]] á miðjum [[Húnaflói|Húnaflóa]] og hófst þá [[Flóabardagi]], eina sjóorrusta Íslandssögunnar. Margar jarðir á Skaga eru hlunnindajarðir og þar er [[rekaviður|reki]], silungsveiði, [[selur|selveiði]], [[æðarfugl|æðarvarp]] og fleiri hlunnindi en þar þykir næðingssamt og kalsalegt, enda liggur byggðin opin fyrir norðanvindinum og hvergi skjól af fjöllum. Landslagið er víðast hvar sviplítið en fallegt útsýni er yfir Skagafjörð. Kirkja sveitarinnar er í [[Keta|Ketu]], lítil timburkirkja og er hún friðuð. == Heimildir == * Hallgrímur Jónasson: ''Árbók Ferðafélags Íslands''. Skagafjörður. Ferðafélag Íslands, 1946. * Hjalti Pálsson (ritstj.): ''Byggðasaga Skagafjarðar'' I. bindi. Skefilsstaðahreppur - Skarðshreppur. Sögufélag Skagfirðinga, 1999. ISBN 978-9979-861-18-8 [[Flokkur:Skagafjarðarsýsla]] [[Flokkur:Íslenskar sveitir]] m3xh36ruyrnksv8vlrf9lbcx4ytb7by Pólskt slot 0 107611 1919615 1655545 2025-06-08T10:56:06Z 8FabianS 98151 1919615 wikitext text/x-wiki {{Gjaldmiðill |íslenskt_heiti = Pólskt slot |heiti = Polski złoty |land = {{POL}} [[Pólland]] |skiptist_í = 100 ''groszy'' |ISO-kóði = PLN |skammstöfun = zł / gr |mynt = 1, 2, 5, 10, 20, 50 gr, 1, 2, 5 zł |seðlar = 10, 20, 50, 100, 200, 500 zł |mynd=200 PLN.jpg|myndartexti=200 slot seðill í gildi}} '''Pólskt slot'''<ref>{{vefheimild|url=http://www.arnastofnun.is/solofile/1016147|titill=Íslensk gjaldmiðlaheiti|útgefandi|Stofnun Árna Magnússonar|mánuðurskoðað=15. maí|árskoðað=2012}}</ref> ([[pólska]]: ''polski złoty'') er [[gjaldmiðill]] [[Pólland]]s. Eitt slot skiptist í 100 ''groszy'' (eintala: ''grosz''). Orðið ''złoty'' merkir „gullinn“ á [[pólska|pólsku]]. Pólland er skuldbundið því að taka upp [[evra|evruna]] á einhverjum tímapunkti, samkvæmt skilyrðum aðildar að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]]. Pólland varð aðildaríki Evrópusambandsins árið [[2004]] og síðan þá tíma hefur verið rætt um að Pólland yrði meðlimur [[evrusvæðið|evrusvæðisins]]. Vegna verðbólgu á [[1991–2000|tíunda áratugnum]] varð slotið endurmetið og frá og með [[1. janúar]] [[1995]] jafngildu 10.000 gömul slot (PLZ) einu nýju sloti (PLN). == Heimild == {{reflist|2}} {{stubbur|hagfræði}} [[Flokkur:Evrópskir gjaldmiðlar]] [[Flokkur:Gjaldmiðlar aðildarríkja Evrópusambandsins]] agvy5b01ev4jmafrl2grbsp8b617ihd Pétur og kötturinn Brandur (kvikmynd) 0 124709 1919610 1781981 2025-06-08T03:52:55Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Pétur og kötturinn Brandur]] á [[Pétur og kötturinn Brandur (kvikmynd)]] án þess að skilja eftir tilvísun 1781981 wikitext text/x-wiki {{kvikmynd | name = Pettson och Findus - katten och gubbens år | upprunalegt heiti = Pétur og kötturinn Brandur | framleiðandi = | leikstjóri = | útgáfudagur = {{SWE}} | sýningartími = | ráðstöfunarfé = | heildartekjur = }} '''''Pétur og kötturinn Brandur''''' er sænsk teiknimynd frá árinu 1999. == Tenglar == {{stubbur|kvikmynd}} [[Flokkur:Sænskar teiknimyndir]] n61o9f0u0p4ou3bpbf5wo2kyjnbf7s0 Nenets 0 134574 1919611 1696830 2025-06-08T07:54:06Z Amherst99 10334 1919611 wikitext text/x-wiki '''Nenets''' er tungumál talað af 25 þúsund manns í [[Nenets-hérað|Nenets-héraði]] í Rússlandi. Það er ritað með latínuletri og telst til [[samojeda-mál|samojeda-mála]] úrölsku málaættarinnar. == Tenglar == * [http://www.finugor.ru/ Information Centre of Finno-Ugric Peoples] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070624203120/http://finugor.ru/ |date=2007-06-24 }} ''(Rússneska)'' {{stubbur|tungumál}} [[Flokkur:Úrölsk tungumál]] 5eir9plmhrqgj3unl0yd4qaztvf2hie Harry Kane 0 141071 1919578 1914228 2025-06-07T18:13:49Z Berserkur 10188 1919578 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |mynd= [[File:Harry Kane 2023.jpg|200px]] |nafn= Harry Kane |fullt nafn= Harry Edward Kane |fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1993|7|28}} |fæðingarbær=[[Walthamstow]] |fæðingarland=England |hæð= 1,88 m |staða= Sóknarmaður |núverandi lið= [[Bayern München]] |númer= 10 |ár í yngri flokkum= 1999-2009 |yngriflokkalið= [[Ridgeway Rovers]] , [[Arsenal]], [[Watford F.C.]] og [[Tottenham Hotspur]] |ár1=2009-2023 |ár2=2011 |ár3=2012 |ár4=2012-2013 |ár5=2013 |ár6=2023- |lið1=[[Tottenham Hotspur]] |lið2= → [[Leyton Orient]] (lán) |lið3=→ [[Millwall F.C.]] (lán) |lið4=→ [[Norwich City]] (lán) |lið5=→ [[Leicester City]] (lán) |lið6= [[Bayern München]] |leikir (mörk)1=317 (213) |leikir (mörk)2= 18 (5) |leikir (mörk)3= 22 (7) |leikir (mörk)4= 3 (0) |leikir (mörk)5=13 (2) |leikir (mörk)6= 62 (63) |landsliðsár=2010<br>2010-2012<br>2013<br>2013-2015<br>2015- |landslið=England U17<br> England U19<br>England U20<br>England U21<br>[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] |landsliðsleikir (mörk)=3 (2)<br>14 (6)<br>3 (1)<br>14 (8)<br>106 (72) |mfuppfært= maí. 2025 |lluppfært= júní 2025 }} [[Mynd:Harry Kane.jpg|thumb|Harry Kane árið 2012 í ungmennalandsliðinu.]] '''Harry Edward Kane''' (fæddur [[28. júlí]] [[1993]]) er enskur knattspyrnumaður sem spilar sem framherji fyrir [[Bayern München]] og enska landsliðið. Hann er 2. hæsti markaskorari ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi og sá markahæsti með landsliðinu. Kane hefur skorað 450 mörk í öllum keppnum í efstu stigum knattspyrnu og flest mörk fyrir sama úrvalsdeildarlið á Englandi. ==Tottenham Hotspur== Kane hóf að leika með aðalliði Tottenham árið 2011 en var þá ekki orðinn fastamaður og var lánaður til ýmissa liða (Leyton Orient, Millwall, Leicester City og Norwich City). Tímabilið 2014–15 var hann orðinn fastamaður í Tottenham og skoraði 21 mark í deildinni og alls 31 mark á tímabilinu. Tímabilin 2015–16, 2016–17 og 2020-2021 (og stoðsendingahæstur) varð Kane markakóngur úrvalsdeildarinnar. Árið 2017 sló hann 22 ára gamalt met [[Alan Shearer]] yfir mörk skoruð á einu ári og í byrjun árs 2018 náði hann þeim áfanga að skora 100 mörk í úrvalsdeildinni. Hann sló einnig met sitt yfir mörk skoruð á einu tímabil; 30 mörk ([[Mohamed Salah]] varð hins vegar markakóngur með 32 mörk). Í byrjun tímabils 2020 lagði Kane upp 4 mörk á [[Son Heung-min]] í leik gegn Southampton sem er met í úrvalsdeildinni. Samspil þeirra tveggja hefur skilað um 40 mörkum og slógu þeir met [[Frank Lampard]] og [[Didier Drogba]] árið 2022. Í maí 2021 lýsti Kane því yfir að hann vildi yfirgefa Spurs eftir tímabilið sem var að ljúka. Líkleg félög til að kaupa Kane voru Manchester City, Chelsea og Manchester United. Kane ákvað að lokum að halda kyrru hjá Spurs. Kane varð markahæsti leikmaður Spurs þegar hann skoraði sitt 200. mark í úrvalsdeildinni í febrúar 2023. ==Bayern München == Í byrjun ágúst 2023 bárust fréttir þess efnis að Kane væri á leiðinni til þýsku meistaranna en félagið gerði a.m.k. fjögur tilboð í Kane en Spurs samþykktu loks 100 milljón evrur fyrir hann. <ref>[https://www.bbc.co.uk/sport/football/66276899 BBC News - Harry Kane to Bayern Munich: Tottenham and England striker to have medical ] BBC, 11/8 2023</ref> Hann gerði 5 ára samning við félagið. <ref>[https://www.bbc.co.uk/sport/football/66484550 BBC News - Harry Kane joins Bayern Munich ending record-breaking Tottenham career] BBC, 12/8 2023</ref> Kane byrjaði vel og skoraði 7 mörk í fyrstu 5 leikjunum, þar á meðal þrennu í 7-0 sigri gegn Bochum. Hann setti met þegar hann skoraði 17 mörk í fyrstu 11 deildarleikjum sínu og bætti met [[Robert Lewandowski]]. <ref> [https://www.bbc.com/sport/football/67391194 Harry Kane breaks 11 game Bundesliga record with ] BBC, sótt 12/11 2023</ref> Í lok tímabils hafði Kane skorað 36 mörk í 32 leikjum og varð markakóngur auk þess að hreppa gullskó Evrópu. Þó vann hann ekki titil með Bayern það tímabil. Kane vann Bundesliga með liðinu tímabilið 2024-2025 og varð aftur markahæstur í deildinni. ==Landsliðsferill== [[Mynd:Harry Kane 2018.jpg|thumb|Harry Kane á HM 2018.]] Kane hefur spilað með aðallandsliðinu síðan 2015. Hann varð markakóngur á [[HM 2018]] með alls 6 mörk. Hann skoraði 3 mörk úr vítaspyrnum og þrennu í leik gegn Panama. Kane sló met í nóvember 2019 þegar hann skoraði þrennu tvo leiki í röð á [[Wembley]]. <ref>[https://www.mbl.is/sport/enski/2019/11/15/kane_i_sogubaekurnar/ Kane í sögu­bæk­urn­ar ]Mbl.is, skoðað 15. nóv, 2019.</ref> Auk þess skoraði hann í öllum átta leikjum undankeppni [[EM 2020]] og varð markahæstur með 12 mörk. Sumarið 2022 skoraði Kane 50. landsliðsmark sitt í 1-1 jafntefli gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Árið 2023 varð hann markahæsti landsliðsmaður Englands þegar hann tók fram úr [[Wayne Rooney]]. ==Tilvísanir== {{Commonscat}} <references/> {{DEFAULTSORT:Kane, Harry}} [[Flokkur:Enskir knattspyrnumenn]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1993]] bojjizlfyif6hneee1o7b8tb9a7yy3c Elon Musk 0 144396 1919590 1912692 2025-06-07T21:08:06Z TKSnaevarr 53243 1919590 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Elon Musk | búseta = | mynd = Elon Musk Royal Society.jpg | myndatexti = Elon Musk árið 2018. | fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|1971|6|28}} | fæðingarstaður = [[Pretoría|Pretoríu]], [[Transvaal]], [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] | þjóðerni = [[Suður-Afríka|Suður-afrískur]] | ríkisfang = [[Suður-Afríka]]<br>[[Kanada]]<br>[[Bandaríkin]] | maki = Justine Wilson (g. 2000; sk. 2008)<br>Talulah Riley (g. 2010; sk. 2012; g. 2013; sk. 2016)<br>[[Grimes]] (í sambúð 2018–2021) | börn = 14 | starf = Athafnamaður | háskóli = [[Pennsylvaníuháskóli]] (BA, BS) | undirskrift = Elon Musk Signature.svg}} '''Elon Reeve Musk''' fæddist [[28. júní]] [[1971]] í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]], er suður-afrískur og bandarískur athafnamaður og <!-- [[business magnate]] and investor --> fjárfestir. Hann er stofnandi, forstjóri og yfirverkfræðingur flug- og geimferðafyrirtækisins [[SpaceX]]; <!--[[angel investor]] Talk page consensus is that "founder" or "co-founder" should not be placed here; see [[Talk:Elon Musk#Musk is Tesla's retroactive co-founder]] -->, forstjóri rafbílafyrirtækisins [[Tesla, Inc.]]; eigandi og forstjóri [[Twitter|Twitter, Inc.]]; stofnandi [[The Boring Company]]; með-stofnandi [[Neuralink]] og [[OpenAI]]. Musk var talinn 21. af áhrifamesta fólki heims á lista [[Forbes]] frá [[2016]]. Hann var 23. ríkasta manneskja heims árið [[2020]]. Í janúar árið [[2021]] var hann metinn ríkasti maður í heimi<ref>{{Vefheimild|titill=Musk tekur fram úr Bezos|url=https://www.visir.is/g/20212058355d/musk-tekur-fram-ur-bezos|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=7. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=8. janúar|höfundur=Sylvía Hall}}</ref> en hann féll niður um sæti næsta mánuð eftir lækkun á hlutabréfaverði Tesla.<ref>{{Vefheimild|titill=Ekki ríkastur lengur eftir lækkun Tesla|url=https://www.vb.is/frettir/ekki-rikastur-lengur-eftir-laekkun-tesla/167003/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2021|mánuður=23. febrúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref> Hann var aftur metinn ríkasti maður heims undir lok ársins. Tímaritið ''[[Time]]'' valdi Musk sem [[manneskja ársins hjá Time|mann ársins]] árið 2021.<ref>{{Vefheimild|titill=Elon Musk valinn maður ársins|url=https://www.frettabladid.is/frettir/elon-musk-valinn-madur-arsins/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2021|mánuður=13. desember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=13. desember|höfundur=Þorvarður Pálsson}}</ref> ==Æviágrip== Elon Musk fæddist í Suður-Afríku árið 1971. Faðir hans, Errol Musk, er verkfræðingur og athafnamaður sem á meðal annars [[Smaragður|smaragðanámu]] í [[Sambía|Sambíu]]. Móðir hans, Maye, er fyrirsæta og næringarfræðingur. Musk ólst upp við töluvert ríkidæmi í Suður-Afríku. Þegar foreldrar hans skildu ákvað Musk að búa áfram með föður sínum.<ref name=heimildin>{{Vefheimild|titill=Skuggar og skaði eins valdamesta manns heims|url=https://heimildin.is/grein/20431/|útgefandi=[[Heimildin]]|dags=7. febrúar 2024|skoðað=7. september 2024|höfundur=Jón Ferdínand Estherarson}}</ref> Musk flutti til móður sinnar í [[Kanada]] þegar hann var sautján ára til að komast hjá því að gegna herskyldu í suður-afríska hernum. Hann flutti frá Kanada til Bandaríkjanna og hóf doktorsnám við [[Stanford-háskóli|Stanford-háskóla]] þegar hann var 24 ára gamall en hætti eftir aðeins tvo daga.<ref>{{Vefheimild|titill=Auðkýfingurinn sem vill kaupa Twitter|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2022-04-26-audkyfingurinn-sem-vill-kaupa-twitter|útgefandi=[[RÚV]]|dags=26. apríl 2022|skoðað=7. september 2024|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir}}</ref> Árið 1995 stofnaði Musk fyrirtækið Zip2, sem sá um fyrirtækjaskráningar, með 28 þúsund Bandaríkjadollurum í stofnfé frá föður sínum. Hann seldi fyrirtækið fjórum árum síðar fyrir 307 milljónir dollara. Árið 1999 stofnaði hann X.com, sem sameinaðist síðar [[Confinity]] og varð að [[PayPal]]. Musk og aðrir eigendur þess seldu PayPal fyrir einn og hálfan milljarð dollara árið 2002.<ref name=heimildin/> Árið 2022 sló Musk það heimsmet að tapa meiri fjármunum á einu ári en nokkur annar. Hann tapaði 165 millj­örðum banda­ríkja­dala frá nóv­em­ber 2021 til des­em­ber 2022 vegna hruns í andvirði Teslu.<ref>{{Vefheimild|titill=Enginn tapað meiri auðæfum|url=https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2023/01/12/enginn_tapad_meiri_audaefum/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=12. janúar 2023|skoðað=13. janúar 2023}}</ref> ===Kaup Musks á Twitter=== Árið 2022 keypti Musk samfélagsmiðilinn [[X (samfélagsmiðill)|Twitter]] fyrir 44 milljarða Bandaríkjadala eða tæplega 5.700 milljarða íslenskra króna.<ref>{{Vefheimild|titill=Kaup Elon Musk á Twitter stað­fest|url=https://www.frettabladid.is/markadurinn/kaup-elon-musk-a-twitter-stadfest/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=25. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=10. apríl|höfundur=Georg Gylfason|vefslóð=https://vefsafn.is/is/20230401184251/https://www.frettabladid.is/markadurinn/kaup-elon-musk-a-twitter-stadfest/|vefdags= 1. apríl 2023}}</ref> Athygli vakti árið 2023 þegar [[Haraldur Þorleifsson]], athafnamaður, sendi Musk skilaboð um stöðu sína hjá fyrirtækinu en hann virtist ekki lengur vera starfsmaður Twitter og lokað var fyrir aðgang hans. Í mars sendi hann Musk spurningu á Twitter um uppsögn sína og fékk síðar staðfestingu á því frá mannauðsstjórn fyrirtækisins. Musk var á því að Haraldur þjónaði ekki nokkrum mikilvægum störfum á Twitter sem kallað gæti og væri að bera fyrir sig fötlun. Musk baðst síðar afsökunar og sagðist hafa fengið rangar upplýsingar og bauð honum að halda áfram hjá fyrirtækinu.<ref>[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-03-08-musk-segir-harald-afram-a-launum-hja-twitter-og-bidst-afsokunar Musk segir Harald áfram á launum hjá Twitter og biðst afsökunar] Rúv, sótt 8/3 2023</ref> ===Ferill í bandarískum stjórnmálum=== Musk studdi [[Donald Trump]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024|forsetakosningum 2024]] og eftir að Trump tók við embætti forseta á ný skipaði hann Musk sem yfirmann [[DOGE]] (e. ''Department of Government Efficiency'') sem er ný stofnun sem á að leggja fram tillögur um niðurskurð hjá [[Bandaríska alríkið|bandaríska alríkinu]]. Deilt er um hversu mikið vald Trump má fela Musk og þá hefur einnig verið deilt um lögmæti stofnunarinnar.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242648915d/musk-settur-i-nidurskurdinn-og-sjonvarpsmadur-verdur-varnarmalaradherra|title=Musk settur í niður­skurðinn og sjón­varps­maður verður varnar­mála­ráð­herra - Vísir|last=Gísladóttir|first=Hólmfríður|date=2024-11-13|website=visir.is|language=is|access-date=2025-04-20}}</ref> Musk hætti störfum hjá stjórn Trumps í júní 2025 og Trump þakkaði honum fyrir vel unnin störf.<ref>{{Vefheimild|titill= Musk hættur hjá Trump – Töluðu ekki saman undir lokin|url=https://www.dv.is/eyjan/2025/06/03/musk-haettur-hja-trump-toludu-ekki-saman-undir-lokin/|útgefandi=[[DV]]|dags= 3. júní 2025 |skoðað=7. júní 2025}}</ref> Stuttu eftir að Musk lauk störfum hjá ríkisstjórninni kom til illdeilna milli þeirra Trumps vegna ósættis Musks með fjárlög sem [[Repúblikanaflokkurinn]] vann að því að koma í gegnum þingið fyrir Trump. Í kjölfarið kom til vinslita þar sem Musk sagði nafn Trumps vera að finna í leyniskjölum um kyneferðisafbrotamanninn [[Jeffrey Epstein]] og hvatti til þess að Trump yrði [[Embættismissir (Bandaríkin)|sviptur embætti]]. Trump sagði Musk hafa misst vitið og að óvíst væri að þeir gætu enn átt í vinsamlegu sambandi.<ref>{{Vefheimild|titill= Fyrir­sjáan­legar deilur: Valda­mesti maður heims og sá ríkasti hnakkrífast|url=https://www.visir.is/g/20252736006d/fyrirsjaanlegar-deilur-valdamesti-madur-heims-og-sa-rikasti-hnakkrifast|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 6. júní 2025 |skoðað=7. júní 2025|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{stubbur|æviágrip}} {{fe|1971|Musk, Elon}} {{DEFAULTSORT:Musk, Elon}} [[Flokkur:Bandarískir athafnamenn]] [[Flokkur:Bandarískir milljarðamæringar]] [[Flokkur:Ráðgjafar Bandaríkjaforseta]] [[Flokkur:Suður-afrískir athafnamenn]] htgnxowhvrosrsesnb0l8qnu3llx0br 1919591 1919590 2025-06-07T21:09:46Z TKSnaevarr 53243 1919591 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Elon Musk | búseta = | mynd = Elon Musk Royal Society.jpg | myndatexti = Elon Musk árið 2018. | fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|1971|6|28}} | fæðingarstaður = [[Pretoría|Pretoríu]], [[Transvaal]], [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] | þjóðerni = [[Suður-Afríka|Suður-afrískur]] | ríkisfang = [[Suður-Afríka]]<br>[[Kanada]]<br>[[Bandaríkin]] | maki = Justine Wilson (g. 2000; sk. 2008)<br>Talulah Riley (g. 2010; sk. 2012; g. 2013; sk. 2016)<br>[[Grimes]] (í sambúð 2018–2021) | börn = 14 | starf = Athafnamaður | háskóli = [[Pennsylvaníuháskóli]] (BA, BS) | undirskrift = Elon Musk Signature.svg}} '''Elon Reeve Musk''' fæddist [[28. júní]] [[1971]] í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]], er suður-afrískur og bandarískur athafnamaður og <!-- [[business magnate]] and investor --> fjárfestir. Hann er stofnandi, forstjóri og yfirverkfræðingur flug- og geimferðafyrirtækisins [[SpaceX]]; <!--[[angel investor]] Talk page consensus is that "founder" or "co-founder" should not be placed here; see [[Talk:Elon Musk#Musk is Tesla's retroactive co-founder]] -->, forstjóri rafbílafyrirtækisins [[Tesla, Inc.]]; eigandi og forstjóri [[Twitter|Twitter, Inc.]]; stofnandi [[The Boring Company]]; með-stofnandi [[Neuralink]] og [[OpenAI]]. Musk var talinn 21. af áhrifamesta fólki heims á lista [[Forbes]] frá [[2016]]. Hann var 23. ríkasta manneskja heims árið [[2020]]. Í janúar árið [[2021]] var hann metinn ríkasti maður í heimi<ref>{{Vefheimild|titill=Musk tekur fram úr Bezos|url=https://www.visir.is/g/20212058355d/musk-tekur-fram-ur-bezos|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=7. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=8. janúar|höfundur=Sylvía Hall}}</ref> en hann féll niður um sæti næsta mánuð eftir lækkun á hlutabréfaverði Tesla.<ref>{{Vefheimild|titill=Ekki ríkastur lengur eftir lækkun Tesla|url=https://www.vb.is/frettir/ekki-rikastur-lengur-eftir-laekkun-tesla/167003/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2021|mánuður=23. febrúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref> Hann var aftur metinn ríkasti maður heims undir lok ársins. Tímaritið ''[[Time]]'' valdi Musk sem [[manneskja ársins hjá Time|mann ársins]] árið 2021.<ref>{{Vefheimild|titill=Elon Musk valinn maður ársins|url=https://www.frettabladid.is/frettir/elon-musk-valinn-madur-arsins/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2021|mánuður=13. desember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=13. desember|höfundur=Þorvarður Pálsson|safnslóð=https://vefsafn.is/is/20230402184534/https://www.frettabladid.is/frettir/elon-musk-valinn-madur-arsins/|safndags=2. apríl 2023}}</ref> ==Æviágrip== Elon Musk fæddist í Suður-Afríku árið 1971. Faðir hans, Errol Musk, er verkfræðingur og athafnamaður sem á meðal annars [[Smaragður|smaragðanámu]] í [[Sambía|Sambíu]]. Móðir hans, Maye, er fyrirsæta og næringarfræðingur. Musk ólst upp við töluvert ríkidæmi í Suður-Afríku. Þegar foreldrar hans skildu ákvað Musk að búa áfram með föður sínum.<ref name=heimildin>{{Vefheimild|titill=Skuggar og skaði eins valdamesta manns heims|url=https://heimildin.is/grein/20431/|útgefandi=[[Heimildin]]|dags=7. febrúar 2024|skoðað=7. september 2024|höfundur=Jón Ferdínand Estherarson}}</ref> Musk flutti til móður sinnar í [[Kanada]] þegar hann var sautján ára til að komast hjá því að gegna herskyldu í suður-afríska hernum. Hann flutti frá Kanada til Bandaríkjanna og hóf doktorsnám við [[Stanford-háskóli|Stanford-háskóla]] þegar hann var 24 ára gamall en hætti eftir aðeins tvo daga.<ref>{{Vefheimild|titill=Auðkýfingurinn sem vill kaupa Twitter|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2022-04-26-audkyfingurinn-sem-vill-kaupa-twitter|útgefandi=[[RÚV]]|dags=26. apríl 2022|skoðað=7. september 2024|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir}}</ref> Árið 1995 stofnaði Musk fyrirtækið Zip2, sem sá um fyrirtækjaskráningar, með 28 þúsund Bandaríkjadollurum í stofnfé frá föður sínum. Hann seldi fyrirtækið fjórum árum síðar fyrir 307 milljónir dollara. Árið 1999 stofnaði hann X.com, sem sameinaðist síðar [[Confinity]] og varð að [[PayPal]]. Musk og aðrir eigendur þess seldu PayPal fyrir einn og hálfan milljarð dollara árið 2002.<ref name=heimildin/> Árið 2022 sló Musk það heimsmet að tapa meiri fjármunum á einu ári en nokkur annar. Hann tapaði 165 millj­örðum banda­ríkja­dala frá nóv­em­ber 2021 til des­em­ber 2022 vegna hruns í andvirði Teslu.<ref>{{Vefheimild|titill=Enginn tapað meiri auðæfum|url=https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2023/01/12/enginn_tapad_meiri_audaefum/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=12. janúar 2023|skoðað=13. janúar 2023}}</ref> ===Kaup Musks á Twitter=== Árið 2022 keypti Musk samfélagsmiðilinn [[X (samfélagsmiðill)|Twitter]] fyrir 44 milljarða Bandaríkjadala eða tæplega 5.700 milljarða íslenskra króna.<ref>{{Vefheimild|titill=Kaup Elon Musk á Twitter stað­fest|url=https://www.frettabladid.is/markadurinn/kaup-elon-musk-a-twitter-stadfest/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=25. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=10. apríl|höfundur=Georg Gylfason|vefslóð=https://vefsafn.is/is/20230401184251/https://www.frettabladid.is/markadurinn/kaup-elon-musk-a-twitter-stadfest/|vefdags= 1. apríl 2023}}</ref> Athygli vakti árið 2023 þegar [[Haraldur Þorleifsson]], athafnamaður, sendi Musk skilaboð um stöðu sína hjá fyrirtækinu en hann virtist ekki lengur vera starfsmaður Twitter og lokað var fyrir aðgang hans. Í mars sendi hann Musk spurningu á Twitter um uppsögn sína og fékk síðar staðfestingu á því frá mannauðsstjórn fyrirtækisins. Musk var á því að Haraldur þjónaði ekki nokkrum mikilvægum störfum á Twitter sem kallað gæti og væri að bera fyrir sig fötlun. Musk baðst síðar afsökunar og sagðist hafa fengið rangar upplýsingar og bauð honum að halda áfram hjá fyrirtækinu.<ref>[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-03-08-musk-segir-harald-afram-a-launum-hja-twitter-og-bidst-afsokunar Musk segir Harald áfram á launum hjá Twitter og biðst afsökunar] Rúv, sótt 8/3 2023</ref> ===Ferill í bandarískum stjórnmálum=== Musk studdi [[Donald Trump]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024|forsetakosningum 2024]] og eftir að Trump tók við embætti forseta á ný skipaði hann Musk sem yfirmann [[DOGE]] (e. ''Department of Government Efficiency'') sem er ný stofnun sem á að leggja fram tillögur um niðurskurð hjá [[Bandaríska alríkið|bandaríska alríkinu]]. Deilt er um hversu mikið vald Trump má fela Musk og þá hefur einnig verið deilt um lögmæti stofnunarinnar.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242648915d/musk-settur-i-nidurskurdinn-og-sjonvarpsmadur-verdur-varnarmalaradherra|title=Musk settur í niður­skurðinn og sjón­varps­maður verður varnar­mála­ráð­herra - Vísir|last=Gísladóttir|first=Hólmfríður|date=2024-11-13|website=visir.is|language=is|access-date=2025-04-20}}</ref> Musk hætti störfum hjá stjórn Trumps í júní 2025 og Trump þakkaði honum fyrir vel unnin störf.<ref>{{Vefheimild|titill= Musk hættur hjá Trump – Töluðu ekki saman undir lokin|url=https://www.dv.is/eyjan/2025/06/03/musk-haettur-hja-trump-toludu-ekki-saman-undir-lokin/|útgefandi=[[DV]]|dags= 3. júní 2025 |skoðað=7. júní 2025}}</ref> Stuttu eftir að Musk lauk störfum hjá ríkisstjórninni kom til illdeilna milli þeirra Trumps vegna ósættis Musks með fjárlög sem [[Repúblikanaflokkurinn]] vann að því að koma í gegnum þingið fyrir Trump. Í kjölfarið kom til vinslita þar sem Musk sagði nafn Trumps vera að finna í leyniskjölum um kyneferðisafbrotamanninn [[Jeffrey Epstein]] og hvatti til þess að Trump yrði [[Embættismissir (Bandaríkin)|sviptur embætti]]. Trump sagði Musk hafa misst vitið og að óvíst væri að þeir gætu enn átt í vinsamlegu sambandi.<ref>{{Vefheimild|titill= Fyrir­sjáan­legar deilur: Valda­mesti maður heims og sá ríkasti hnakkrífast|url=https://www.visir.is/g/20252736006d/fyrirsjaanlegar-deilur-valdamesti-madur-heims-og-sa-rikasti-hnakkrifast|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 6. júní 2025 |skoðað=7. júní 2025|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{stubbur|æviágrip}} {{fe|1971|Musk, Elon}} {{DEFAULTSORT:Musk, Elon}} [[Flokkur:Bandarískir athafnamenn]] [[Flokkur:Bandarískir milljarðamæringar]] [[Flokkur:Ráðgjafar Bandaríkjaforseta]] [[Flokkur:Suður-afrískir athafnamenn]] mil8qg6xhbwdobsr2g6q6593h7nnv8g Meistaraflokkur Fram í knattspyrnu kvenna 0 161458 1919570 1878504 2025-06-07T15:05:05Z 212.30.192.204 /* Leiktíðir meistaraflokks Fram */ 1919570 wikitext text/x-wiki '''Meistaraflokkur Fram í knattspyrnu kvenna''' er fulltrúi [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] í knattspyrnumótum kvenna á vegum [[KSÍ]]. Framarar voru meðal fyrstu liða til að leggja stund á íþróttina í kvennaflokki á árunum í kringum 1970 og tóku þátt í Íslandsmótinu flest fyrstu árin. Um langt árabil stóð starfsemi kvennaflokksins tæpt og um nokkurra ára skeið sendi félagið ekki lið til keppni. Nú um stundir (2021) er Framliðið í [[2. deild kvenna í knattspyrnu|2. deild]]. ==Saga== Upphaf nútímakvennaknattspyrnu á Íslandi hefur verið rakið til þess þegar [[handknattleikur|handboltakonur]] nokkurra félaga á höfuðborgarsvæðinu tóku að grípa í fótbolta á æfingum yfir sumarmánuðina á ofanverðum sjöunda áratugnum. Þannig mættust handboltakomur úr Fram og [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] í vináttuleik þegar árið 1968. Um svipað leyti fór Knattspyrnusamband Íslands að hvetja aðildarfélög sín til þess að hefja æfingar í kvennaflokki og var Íslandsmeistararmót innanhúss haldið árið 1971 og fyrsta Íslandsmótið utandyra árið eftir. Fram sendi lið til keppni í bæði skiptin, var það að mestu skipað stúlkum sem fyrst og fremst æfðu handknattleik. Árið 1974 urðu Framkonur Reykjavíkur- og Íslandsmeistarar innanhúss. Er það enn í dag eini stóri titill félagsins í kvennaflokki. Þjálfari þessa fyrsta meistaraliðs var Sigmundur Ó. Steinarsson íþróttafréttamaður. Í liðinu voru m.a. stúlkur sem áttu eftir að vinna ótal titla fyrir handknattleikslið félagsins, s.s. Oddný Sigsteinsdóttir, Kolbrún Jóhannsdóttir, Jóhanna Halldórsdóttir og Guðný Guðmundsdóttir. Árin 1975 og 1976 hafnaði Fram í 2. sæti á Íslandsmótinu utanhúss. Fyrir sumarið 1980 ákvað stjórn knattspyrnudeildar Fram að leggja niður kvennaflokkinn í óþökk liðsmanna sem margar hverjar gengu til liðs við önnur félög og náðu þar góðum árangri. Þótt flokkurinn væri fljótlega endurvakinn náði hann aldrei sama styrk. Framstúlkur unnu sigur í 2. deild sumarið 1987 en liðið beið afhroð í flestum leikjum árið eftir og var lagt niður á nýjan leik. Eftir misheppnaða tilraun til að blása nýju lífi í glæður meistaraflokks sumarið 1993 liðu sautján ár uns Fram sendi á ný meistaraflokk til keppni á Íslandsmóti. Sumrið 2017 og 2018 tefldu Fram og [[Ungmennafélagið Afturelding|Afturelding]] fram sameiginlegu kappliði. Samstarfið byrjaði vel og varð hið sameinaða lið strax á sínu fyrra ári meistari í þriðju efstu deild. Að loknu seinna árinu var samstarfinu slitið. Fram sendi á ný lið til keppni í á Íslandsmóti sumarið 2020. Haustið 2022 hafnaði Fram í efsta sæti C-deildar eftir að hafa trónt á toppnum nánast frá fyrstu mínútu. ==Leiktíðir meistaraflokks Fram== {| class="sortable wikitable plainrowheaders" |+Keppnistímabil !scope="col"|Leiktíð !scope="col"|Deild !scope="col"|Sæti !scope="col"|Fjöldi liða !scope="col"|Bikarkeppni KSÍ |- |- ! style="background:gold;" |align=center|[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1972|1972]] |1. deild |3.- 4. sæti |8 lið | |- |align=center|1973 |Tók ekki þátt | | | |- |- ! style="background:gold;" |align=center|[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1974|1974]] |1. deild |3.- 4. sæti |11 lið | |- |- ! style="background:gold;" |align=center|[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1975|1975]] |1. deild |2. sæti |8 lið | |- |- ! style="background:gold;" |align=center|[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1976|1976]] |1. deild |3. sæti |5 lið | |- |- ! style="background:gold;" |align=center|[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1977|1977]] |1. deild |2. sæti |6 lið | |- |- ! style="background:gold;" |align=center|[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]] |1. deild |4. sæti |4 lið | |- |- ! style="background:gold;" |align=center|[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1979|1979]] |1. deild |4. sæti |5 lið | |- |align=center|1980-81 |Tók ekki þátt | | | |- |- ! style="background:silver;" |align=center|[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1982|1982]] |2. deild |7.- 8. sæti |9 lið |Tapaði fyrsta leik |- |- ! style="background:silver;" |align=center|[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1983|1983]] |2. deild |7.- 8. sæti |11 lið |Tapaði fyrsta leik |- |- ! style="background:silver;" |align=center|[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1984|1984]] |2. deild |7.- 8. sæti |12 lið |Tapaði fyrsta leik |- |- ! style="background:silver;" |align=center|[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1985|1985]] |2. deild |7.- 8. sæti |11 lið |Tapaði fyrsta leik |- |- ! style="background:silver;" |align=center|[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1986|1986]] |2. deild |3.- 4. sæti |12 lið |Tapaði fyrsta leik |- |- ! style="background:silver;" |align=center|[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1987|1987]] |2. deild |1. sæti |9 lið |Tapaði fyrsta leik |- |- ! style="background:gold;" |align=center|[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1988|1988]] |1. deild |8. sæti |8 lið |Tapaði fyrsta leik |- |align=center|1989-92 |Tók ekki þátt | | | |- |- ! style="background:silver;" |align=center|[[2. deild kvenna í knattspyrnu 1993|1993]] |2. deild |5.- 6. sæti |11 lið |Tók ekki þátt |- |align=center|1994-2009 |Tók ekki þátt | | | |- |- ! style="background:silver;" |align=center|[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2010|2010]] |1. deild |11.- 12. sæti |15 lið |Tók ekki þátt |- |- ! style="background:silver;" |align=center|[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2011|2011]] |1. deild |9.- 10. sæti |14 lið |Tapaði fyrsta leik |- |- ! style="background:silver;" |align=center|[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2012|2012]] |1. deild |Undanúrslit |16 lið |2. umferð |- |- ! style="background:silver;" |align=center|[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2013|2013]] |1. deild |5.- 6. sæti |17 lið |Tapaði fyrsta leik |- |- ! style="background:silver;" |align=center|[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2014|2014]] |1. deild |7.- 8. sæti |18 lið |2. umferð |- |- ! style="background:silver;" |align=center|[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2015|2015]] |1. deild |8-liða úrslit |20 lið |Tapaði fyrsta leik |- |- ! style="background:silver;" |align=center|[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2016|2016]] |1. deild |13.- 15. sæti |22 lið |Tapaði fyrsta leik |- |- ! style="background:pink;" |align=center|[[2. deild kvenna í knattspyrnu 2017|2017]] (sem [[Ungmennafélagið Afturelding|Afturelding]] / Fram) |2. deild |1. sæti |9 lið |Tapaði fyrsta leik |- |- ! style="background:silver;" |align=center|[[1. deild kvenna í knattspyrnu 2018|2018]] (sem [[Ungmennafélagið Afturelding|Afturelding]] / Fram) |1. deild |7. sæti |10 lið |3. umferð, 16-liða úrslit |- |align=center|2019 |Tók ekki þátt | | | |- |- ! style="background:pink;" |align=center|[[Lengjudeild kvenna í knattspyrnu 2020|2020]] |2. deild |7. sæti |9 lið |Tapaði fyrsta leik |- |- ! style="background:pink;" |align=center|[[Lengjudeild kvenna í knattspyrnu 2021|2021]] |2. deild |4. sæti |13 lið |Tapaði fyrsta leik |- |- ! style="background:pink;" |align=center|[[Lengjudeild kvenna í knattspyrnu 2022|2022]] |2. deild |1. sæti |12 lið |Tapaði fyrsta leik |- |- ! style="background:silver;" |align=center|[[Lengjudeild kvenna í knattspyrnu 2023|2023]] |1. deild |7. sæti |10 lið |3. umferð, 16-liða úrslit |- |- ! style="background:silver;" |align=center|[[Lengjudeild kvenna í knattspyrnu 2024|2024]] |1. deild |2. sæti |10 lið |3. umferð, 16-liða úrslit |- |- ! style="background:gold;" |align=center|[[Besta deild kvenna í knattspyrnu 2025|2025]] |Úrvalsdeild | |10 lið |3. umferð, 16-liða úrslit |- |} [[Flokkur:Knattspyrnufélagið Fram| ]] r9fbnqjhq34asgjcov4pe03nth0dyy6 Wagner-hópurinn 0 169854 1919586 1913980 2025-06-07T20:26:36Z TKSnaevarr 53243 /* Aðgerðir í Afríku og Mið-Austurlöndum */ 1919586 wikitext text/x-wiki {{Félagasamtök |nafn=Wagner-hópurinn<br>{{nobold|Группа Вагнера}} |mynd=PMC Wagner Center logo.png |myndaheiti=Merki Wagner-hópsins |stofnun={{start date and age|2014}} |gerð=[[Hernaður|Hernaðarsamtök]], [[málaliði|málaliðasamtök]] |staða= |markmið= |höfuðstöðvar= |staðsetning= |hnit= |markaðsvæði= |meðlimir=8.000 (apríl 2022)<ref name="BellingcatCas">{{citation |first=Arpan |last= Rai |title=Nearly 3,000 of Russia's notorious Wagner mercenary group have been killed in the war, UK MPs told |url=https://www.independent.co.uk/news/world/europe/russia-wagner-3000-troops-killed-ukraine-b2062198.html |publisher=Independent |date=21. apríl 2022}}</ref> |tungumál= |forstöðumaður=[[Jevgeníj Prígozhín]] (eigandi og stjórnandi; d. 2023)<br>{{ill|Dmítríj Útkín|en|Dmitry Utkin|lt=Dmítríj Útkín}} (hernaðarleiðtogi<!--Lt. Col.-->; d. 2023) <!-- | other_name = Wagnerites,<ref>[https://tass.ru/mezhdunarodnaya-panorama/13032275 Зеленский заявил, что ему стыдно за операцию по "вагнеровцам"]</ref> Wagners,<ref name=meduzanames>[https://meduza.io/feature/2022/07/13/grubo-govorya-my-nachali-voynu Грубо говоря, мы начали войну Как отправка ЧВК Вагнера на фронт помогла Пригожину наладить отношения с Путиным — и что такое «собянинский полк». Расследование «Медузы» о наемниках на войне в Украине]</ref> Musicians,<ref>[https://dailystorm.ru/mneniya/muzykanty-edut-v-afriku-strelyat «Музыканты» едут в Африку стрелять]</ref> Orchestra<ref name=meduzanames /> | war = | active = 2014–present<ref name="shadows"/> | founder = [[Yevgeny Prigozhin]]<ref name="Faulkner 2022"/> | leaders = {{ubl|Lt. Col. [[Dmitry Utkin]] ("Wagner")<ref name="Faulkner 2022"/>|Col. Konstantin Pikalov<ref name="Faulkner 2022"/>|Col. [[Andrei Troshev]]|Col. Gen. [[Mikhail Mizintsev]]<ref>{{Cite web|url=https://www.reuters.com/world/europe/russian-ex-deputy-defence-minister-joins-wagner-feud-escalates-war-bloggers-2023-05-05/|title=Russian ex-deputy defence minister joins Wagner as feud escalates, war bloggers report|website=Reuters.com}}</ref>}} [..] | slogan = "Blood, Honor, Homeland, Courage" {{small|({{lang-ru|Кровь, честь, родина, отвага}})}} <!- Motto from the logo --> |lykilmenn= |móðurfélag= |verðlaun= |fjöldi starfsfólks= |fjöldi sjálfboðaliða= |vefsíða= }} '''Wagner-hópurinn''' ([[rússneska]]: Группа Вагнера; umritað ''Grúppa Vagnera'') er hópur [[Rússland|rússneskra]] [[Málaliði|málaliða]] sem var stofnaður árið 2014 af [[Fáveldi|ólígarkanum]] [[Jevgeníj Prígozhín]]. Prígozhín var náinn bandamaður [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]], forseta Rússlands, og Wagner-hópurinn hefur starfað í ýmsum löndum sem nokkurs konar óformlegur armur [[Rússlandsher|rússneska hersins]] eða „hulduher“ ríkisstjórnar Pútíns. Hópurinn hefur meðal annars barist með Rússum eða bandamönnum þeirra í [[Úkraína|Úkraínu]], [[Sýrland]]i og í [[Vestur-Afríka|Vestur-Afríku]]. Hernaðarleiðtogi Wagner-hópsins var lengst af {{ill|Dmítríj Útkín|en|Dmitry Utkin|lt=Dmítríj Útkín}}, fyrrum sérsveitarmaður innan leyniþjónustu rússneska hersins, [[GRU]]. Útkín, sem var áhugamaður um þýska hernaðarsögu og var skreyttur húðflúrum með [[Nasismi|nasistamerkjum]], nefndi hópinn eftir þýska tónskáldinu [[Richard Wagner]]. [[Bandaríkin]] hafa skilgreint Wagner-hópinn sem alþjóðleg glæpasamtök frá árinu 2023.<ref>{{Vefheimild|titill=Skilgreina Wagner sem alþjóðleg glæpasamtök|url=https://www.visir.is/g/20232367775d/skilgreina-wagner-sem-althjodleg-glaepasamtok|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=21. janúar 2023|skoðað=21. janúar 2023|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> ==Söguágrip== ===Stofnun og skipulag=== Wagner-hópurinn var stofnaður árið 2014 og var þá notaður við [[innlimun Rússlands á Krímskaga]] frá [[Úkraína|Úkraínu]] og sendur til að [[Stríð Rússlands og Úkraínu|berjast gegn Úkraínumönnum]] í [[Donbas]]-héruðunum.<ref name=trójuhestur>{{Vefheimild|titill=Trójuhestur Rússa?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/trojuhestur_russa/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=28. febrúar 2022|skoðað=2. október 2022}}</ref> Hópurinn var stofnaður og fjármagnaður af rússneska auðkýfingnum [[Jevgeníj Prígozhín]], sem er veitingahúsarekandi sem hefur gert fjölda starfssamninga við ríkisstjórn Rússlands og er gjarnan kallaður „kokkur [[Vladímír Pútín|Pútíns]]“.<ref name=ruv1>{{Vefheimild|titill=Málaliðarnir sem eru fjármagnaðir af „kokki Pútíns“|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/21/malalidarnir-sem-eru-fjarmagnadir-af-kokki-putins|útgefandi=[[RÚV]]|dags=21. mars 2022|skoðað=2. október 2022|höfundur=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref> Prígozhín neitaði því í mörg ár að hafa nokkur tengsl við Wagner-hópinn og höfðaði dómsmál gegn þeim sem bendluðu hann við samtökin. Í september 2022 viðurkenndi Prígozhín loks að hann væri stofnandi og eigandi Wagner-hópsins og kallaði hópinn „eina af grunnstoðum Móðurlandsins“.<ref name=játning>{{Vefheimild|titill=Kokkur Pútíns játar að eiga Wagner|url=https://www.visir.is/g/20222316115d/kokkur-putins-jatar-ad-eiga-wagner|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=26. september 2022|skoðað=2. október 2022|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Árið 2022 hafði Wagner-hópurinn alls um 6.000 hermenn á sínum snærum. Margir þeirra voru fyrrverandi hermenn í rússneska hernum á aldrinum 30 til 50 ára sem áttu erfitt með að aðlagast daglegu lífi eftir [[Téténíustríðið|stríðin í Téténíu]] og [[Stríð Rússlands og Georgíu|Georgíu]]. {{ill|Dmítríj Útkín|en|Dmitry Utkin|lt=Dmítríj Útkín}}, fyrrum yfirmaður í sérsveit rússneska hersins, varð hernaðarleiðtogi hópsins. Hann hafði lokið störfum hjá Rússlandsher árið 2013 og hafið að starfa sjálfstætt. Útkín var aðdáandi [[Þriðja ríkið|þriðja ríkis]] [[Adolf Hitler|Hitlers]] og er skreyttur húðflúrum af [[Nasismi|nasistatáknum]]. Talið er að Útkín hafi valið nafn Wagner-hópsins til heiðurs [[Richard Wagner]], einu eftirlætis tónskáldi Hitlers.<ref name=ruv1/> Opinberlega er Wagner-hópurinn ekki til. Þótt hópurinn njóti verndar, fjármagns og stuðnings stjórnvalda í [[Kreml (Moskva)|Kreml]] neitar ríkisstjórn Rússlands því opinberlega að hópurinn eigi í tengslum við rússneska ríkið. Talið er að með þessu móti geti rússnesk stjórnvöld stýrt hernaði og landvinningum Wagner-hópsins án þess að gangast við stríðsglæpum eða mannréttindabrotum hans á alþjóðavettvangi.<ref name=ruv2>{{Vefheimild|titill=Óvæginn Wagnerher Pútíns eirir engu|url=https://www.ruv.is/frett/2022/05/30/ovaeginn-wagnerher-putins-eirir-engu|útgefandi=[[RÚV]]|dags=30. maí 2022|skoðað=2. október|höfundur=Sigurður Kaiser}}</ref> Jafnframt er talið að með því að neita beinum tengslum við Wagner-hópinn hafi rússnesk stjórnvöld getað beitt honum til að meta hve hart sé hægt að ganga fram í samskiptum við [[Bandaríkin]]. Bent hefur verið á að Wagner-liðar hafi ráðist á gasbirgðastöð í Sýrlandi sem var vöktuð af bandarískum hermönnum árið 2017 en ríkisstjórn Rússlands hafi ekkert sagst kannast við árásina.<ref name=ruv1/> ===Aðgerðir í Afríku og Mið-Austurlöndum=== [[Mynd:RussiansecurityBangui.png|thumb|right|Rússneskir málaliðar í lífvarðaliði [[Faustin-Archange Touadéra]], forseta [[Mið-Afríkulýðveldið|Mið-Afríkulýðveldisins]] ]] Árið 2015 voru málaliðar Wagner-hópsins sendir til Sýrlands til að taka þátt í hernaðaraðstoð Rússa við stjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] í [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjöldinni]].<ref name=trójuhestur/> Í nóvember 2019 komst myndband í dreifingu á netinu þar sem Wagner-liðar sjást berja sýrlenskan fanga ítrekað með sleggju, skera síðan af honum höfuðið, hengja líkið upp á hvolfi og loks brenna það. Talið er að myndbandið hafi verið tekið upp árið 2017 í [[Homs]] í Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússneskur málaliði myndaði aðra pynta, myrða, afhöfða og brenna fanga|url=https://www.visir.is/g/20191413365d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=22. nóvember 2019|skoðað=2. október 2022|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Wagner-hópurinn hefur tekið þátt í ýmsum hernaðardeilum í [[Afríka|Afríku]], þar sem ríkisstjórn Rússlands hefur reynt að auka áhrif sín á síðustu árum. Meðal annars hafa Wagner-liðar barist í [[Mið-Afríkulýðveldið|Mið-Afr­íku­lýðveld­inu]] til að aðstoða stjórn forsetans [[Faustin-Archange Touadéra]] í baráttu hennar gegn uppreisnarmönnum. Stjórnin hafði áður notið aðstoðar hermanna frá [[Frakkland]]i og [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] en ákveðið var að hætta þjálfum hermanna í Mið-Afríkulýðveldinu vegna tengsla margra þeirra við Wagner-hópinn. Frakkar yfirgáfu landið í febrúar 2022.<ref name=trójuhestur/> Í skiptum fyrir þjónustu sína við stjórnvöld hefur Wagner-hópurinn fengið aðgang að nokkrum [[gull]]námum í landinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Wagner-liðar sagðir auka áhrif sín og sýnileika|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-04-09-wagner-lidar-sagdir-auka-ahrif-sin-og-synileika|útgefandi=[[RÚV]]|dags=9. apríl 2023|skoðað=5. maí 2023|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref> Wagner-hópurinn yfirgaf Malí í júní árið 2025 en önnur rússnesk málaliðasveit, [[Afríkusveitin]], hafði áfram viðveru í landinu.<ref>{{Vefheimild|titill= Wagner yfir­gefur Malí í skugga mikilla á­rása |url=https://www.visir.is/g/20252736631d/wagner-yfir-gefur-mali-i-skugga-mikilla-a-rasa|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags= 7. júní 2025 |skoðað= 7. júní 2025 |höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Árið 2018 voru þrír rússneskir blaðamenn frá blaðinu ''[[Novaja Gazeta]]'', þeir Kíríll Radtsjen­ko, Aleksandr Ras­torgújev og Ork­h­an Dzhemal, drepnir í Mið-Afríkulýðveldinu. Þeir voru staddir þar til að rannsaka starfsemi Wagner-hópsins í landinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Engin merki um pyntingar|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/08/02/engin_merki_um_pyntingar/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=2. ágúst 2018|skoðað=31. janúar 2022}}</ref> Wagner-hópurinn hefur einnig verið stjórnvöldum í [[Malí]] innan handar í [[Átökin í Norður-Malí|yfirstandandi borgarastyrjöld]] gegn íslamistum þar. Eftir að forsetanum [[Ibrahim Boubacar Keïta]] var steypt af stóli í valdaráni árið 2020 hefur [[herforingjastjórn]] Malí í auknum mæli reitt sig á stuðning Wagner-hópsins í stað Frakka, sem höfðu veitt malískum stjórnvöldum hernaðaraðstoð frá árinu 2015.<ref name=trójuhestur/> Wagner-hópurinn hefur tekið þátt í fjöldamorðum og -aftökum á óbreyttum borgurum í hernaði sínum í Malí, meðal annars aftökum á um 400 manns í bænum [[Moura]] í mars 2022.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar orðaðir við fjöldamorð í Malí|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/03/russar_ordadir_vid_fjoldamord_i_mali/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=3. apríl 2022|skoðað=3. október 2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Hermenn og rússneskir málaliðar tóku hundruð af lífi í Malí|url=https://www.visir.is/g/20222270182d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=31. maí 2022|skoðað=3. október 2022|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> ===Innrásin í Úkraínu=== Wagner-hópurinn hefur tekið þátt í [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|innrás Rússa í Úkraínu]] sem hófst í febrúar 2022. Snemma í innrásinni er talið að málaliðum Wagner-hópsins hafi verið falið að myrða [[Volodymyr Zelenskyj]], forseta Úkraínu, á meðan rússneski herinn sat um úkraínsku höfuðborgina [[Kænugarður|Kænugarð]]. Hópurinn hafi verið með lista skotmarka undir höndum sem ætti að ráða af dögum en hafi lítið orðið ágegnt og hafi beðið mikið mannfall.<ref>{{Vefheimild|titill=Þrjú misheppnuð morðtilræði á einni viku|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/04/thrju_misheppnud_mordtilraedi_a_einni_viku/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=4. mars 2022|skoðað=3. október 2022}}</ref> Í mars 2022, áður en Rússar hörfuðu frá Kænugarði, var reiknað með því að um 400 Wagner-liðar væru staddir í borginni.<ref name=ruv1/> Upplýsingar þýsku leyniþjónustunnar [[BND]], sem hleraði samskipti rússneskra hermanna við upphaf innrásarinnar, bentu til þess að málaliðar úr Wagner-hópnum hafi verið viðstaddir og hafi mögulega tekið þátt í [[Fjöldamorðin í Bútsja|fjöldamorðunum í Bútsja]].<ref>{{Vefheimild|titill= Hleruðu rússneska hermenn ræða morð á íbúum Bucha |url=https://www.visir.is/g/20222246163d/hlerudu-russneska-hermenn-raeda-mord-a-ibuum-bucha|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. apríl 2022 |skoðað=3. maí 2025|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Úkraínski herinn sagðist hafa gert árásir á höfuðstöðvar Wagner-hópsins í austurhluta Úkraínu þann 15. ágúst 2022.<ref>{{Vefheimild|titill=Segjast hafa ráðist á höfuð­stöðvar Wagner-hópsins|url=https://www.visir.is/g/20222298170d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=15. ágúst 2022|skoðað=2. október 2022|höfundur=Árni Sæberg}}</ref> Í september 2022 var myndbandi lekið á netið þar sem Jevgeníj Prígozhín sást heimsækja fangelsi í Rússlandi og bjóða föngunum þar sakaruppgjöf gegn því að þeir gengju til liðs við Wagner-hópinn og berðust með honum í Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Fangar berjast fyrir Rússa í Úkraínu|url=https://www.ruv.is/frett/2022/08/11/fangar-berjast-fyrir-russa-i-ukrainu|útgefandi=[[RÚV]]|dags=11. ágúst 2022|skoðað=2. október|höfundur=Bogi Ágústsson}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=„Kokkur Pútíns“ býður föngum frelsi fyrir herþjónustu í Úkraínu|url=https://www.visir.is/g/20222311754d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=15. september 2022|skoðað=3. október 2022|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Í kjölfar birtingar myndbandsins viðurkenndi Prígozhín í fyrsta sinn opinberlega að hann ætti Wagner-hópinn eftir að hafa neitað því í mörg ár.<ref name=játning/> [[Mynd:Bakhmut during the battle (2023-04-05), frame 16531.jpg|thumb|right|Úkraínski bærinn [[Bakhmút]] í rústum í apríl 2023. Prígozhín og Wagner-hópurinn léku lykilhlutverk í orrustunni um bæinn, sem gereyðilagðist í átökunum.]] Í nóvember birti [[Telegram]]-stöð tengd Wagner-hópnum myndband þar sem meðlimir hópsins sáust taka af lífi mann með sleggju. Maðurinn, Jevgeníj Núzhín, hafði gengið til liðs við Wagner-hópinn úr fangelsi en hafði verið handsamaður af Úkraínumönnum og síðan komist aftur í hendur Rússa. Prígozhín hrósaði myndbandinu og sagði Núzhín hafa verið svikara gegn Rússlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Tóku eigin málaliða af lífi með sleggju|url=https://www.visir.is/g/20222338712d/toku-eigin-malalida-af-lifi-med-sleggju|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=14. nóvember 2022|skoðað=14. nóvember 2022|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Wagner-hópurinn lék lykilhlutverk í mánaðalangri orrustu um bæinn [[Bakhmút]] sem leiddi til nær algerrar eyðileggingar bæjarins. Jevgeníj Prígozhín hefur ítrekað gagnrýnt yfirstjórn rússneska hersins, sér í lagi varnarmálaráðherrann [[Sergej Shojgú]], fyrir að veita Wagner-hópnum ekki nægilegt liðsinni í orrustunni um bæinn og fyrir að senda hópnum ekki næg skotfæri.<ref>{{Vefheimild|titill=Gagnrýnir Kreml og hótar að draga Wagner-liða frá Bakmút|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-05-05-gagnrynir-kreml-og-hotar-ad-draga-wagner-lida-fra-bakmut|útgefandi=[[RÚV]]|dags=5. maí 2023|skoðað=5. maí 2023|höfundur=Andri Yrkill Valsson}}</ref> Í júní 2023 tilkynnti rússneska varnarmálaráðuneytið að sjálf­boðaliðasam­tök á borð við Wagner-hópinn yrðu látin gangast undir samning við rússneska herinn fyrir fyrsta júlí. Hópurinn yrði þannig formlega settur undir yfirstjórn hersins. Jevgeníj Prígozhín sagði að Wagner-hópurinn myndi sniðganga þessa samninga, enda væru þeir fallnir til að draga úr skilvirkni hópsins og rússneskir hershöfðingjar væru ekki færir um að stýra honum.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar vilja taka yfir Wagner-liða|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/06/11/russar_vilja_taka_yfir_wagner_lida/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=11. júní 2023|skoðað=11. júní 2023}}</ref> ===Uppreisn gegn Rússlandi=== Þann 23. júní 2023, eftir langvarandi deilur milli Prígozhíns og leiðtoga rússneska hersins, gerði Wagner-hópurinn [[Uppreisn Wagner-hópsins|uppreisn]] og tók yfir rússnesku borgirnar [[Rostov við Don]] og [[Voronezh]]. Prígozhín lýsti því yfir að hópurinn hygðist halda til [[Moskva|Moskvu]] til að vinna bug á óstjórn í hernaðarmálum landsins sem hefði opinberast í innrásinni í Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Kokkur-Pútíns og uppreisn málaliðanna þokast í átt að Moskvu – En hver er þessi Prigozhin?|url=https://www.dv.is/pressan/2023/06/24/kokkur-putins-og-uppreisn-malalidanna-thokast-att-ad-moskvu-en-hver-er-thessi-prigozhin/|útgefandi=''[[DV]]''|dags=24. júní 2023|skoðað=24. júní 2023}}</ref> Vladímír Pútín sakaði Prígozhín um landráð og hét því að gerð yrði gagnsókn gegn Wagner-hópnum.<ref>{{Vefheimild|titill=Pútín: „Þetta eru landráð!“|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/06/24/putin_thetta_eru_landrad/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=24. júní 2023|skoðað=24. júní 2023}}</ref> Uppreisninni lauk síðar sama dag eftir að Prígozhín gerði samning við ríkisstjórnina með milligöngu [[Alexander Lúkasjenkó|Alexanders Lúkasjenkó]], forseta [[Belarús]].<ref>{{Vefheimild|titill=Prigozhin segir uppreisninni lokið|url=https://www.visir.is/g/20232431844d/prigozhin-segir-uppreisninni-lokid|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=23. júní 2023|skoðað=23. júní 2023|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Samkvæmt samkomulaginu fengu Wagner-liðar sem tóku þátt í uppreisninni sakaruppgjöf, ákærur gegn Prígozhín voru felldar niður og hann fékk að fara til Belarús.<ref>{{Vefheimild|titill=Wagner-liðar fá sakar­upp­gjöf og Prigoz­hin fer til Bela­rús|url=https://www.visir.is/g/20232431844d/wagner-lidar-fa-sakar-upp-gjof-og-prigoz-hin-fer-til-bela-rus|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=24. júní 2023|skoðað=25. júní 2023|höfundur=Samúel Karl Ólason|höfundur2=Hólmfríður Gísladóttir}}</ref> Jevgeníj Prígozhín og Dmítríj Útkín létust báðir ásamt fleiri leiðtogum Wagner-hópsins þann 23. ágúst 2023, tveimur mánuðum eftir uppreisnina, þegar flugvél þeirra brotlenti í [[Tverfylki]] í Rússlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Prigozhin látinn eftir flugslys|url=https://www.visir.is/g/20232453832d/prigozhin-dainn-i-flugslysi|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=23. ágúst 2023|skoðað=23. ágúst 2023|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Í kjölfarið undirritaði Pútín tilskipun um að málaliðar Wagner-hópsins og annarra [[Málaliði|málaliðahópa]] yrðu að sverja Rússlandi hollustueið.<ref>{{Vefheimild|titill=Skipar mála­liðum Wagners að sverja hollustu­eið|url=https://www.visir.is/g/20232455004d/skipar-mala-lidum-wagners-ad-sverja-hollustu-eid|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=26. ágúst 2023|skoðað=27. ágúst 2023|höfundur=Magnús Jochum Pálsson}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{s|2014}} [[Flokkur:Hernaðarsamtök]] [[Flokkur:Málaliðar]] [[Flokkur:Stríð Rússlands og Úkraínu]] [[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin]] 2wh5slj0z98p7xdfac18b57prod4qa6 1919587 1919586 2025-06-07T20:28:29Z TKSnaevarr 53243 /* Aðgerðir í Afríku og Mið-Austurlöndum */ 1919587 wikitext text/x-wiki {{Félagasamtök |nafn=Wagner-hópurinn<br>{{nobold|Группа Вагнера}} |mynd=PMC Wagner Center logo.png |myndaheiti=Merki Wagner-hópsins |stofnun={{start date and age|2014}} |gerð=[[Hernaður|Hernaðarsamtök]], [[málaliði|málaliðasamtök]] |staða= |markmið= |höfuðstöðvar= |staðsetning= |hnit= |markaðsvæði= |meðlimir=8.000 (apríl 2022)<ref name="BellingcatCas">{{citation |first=Arpan |last= Rai |title=Nearly 3,000 of Russia's notorious Wagner mercenary group have been killed in the war, UK MPs told |url=https://www.independent.co.uk/news/world/europe/russia-wagner-3000-troops-killed-ukraine-b2062198.html |publisher=Independent |date=21. apríl 2022}}</ref> |tungumál= |forstöðumaður=[[Jevgeníj Prígozhín]] (eigandi og stjórnandi; d. 2023)<br>{{ill|Dmítríj Útkín|en|Dmitry Utkin|lt=Dmítríj Útkín}} (hernaðarleiðtogi<!--Lt. Col.-->; d. 2023) <!-- | other_name = Wagnerites,<ref>[https://tass.ru/mezhdunarodnaya-panorama/13032275 Зеленский заявил, что ему стыдно за операцию по "вагнеровцам"]</ref> Wagners,<ref name=meduzanames>[https://meduza.io/feature/2022/07/13/grubo-govorya-my-nachali-voynu Грубо говоря, мы начали войну Как отправка ЧВК Вагнера на фронт помогла Пригожину наладить отношения с Путиным — и что такое «собянинский полк». Расследование «Медузы» о наемниках на войне в Украине]</ref> Musicians,<ref>[https://dailystorm.ru/mneniya/muzykanty-edut-v-afriku-strelyat «Музыканты» едут в Африку стрелять]</ref> Orchestra<ref name=meduzanames /> | war = | active = 2014–present<ref name="shadows"/> | founder = [[Yevgeny Prigozhin]]<ref name="Faulkner 2022"/> | leaders = {{ubl|Lt. Col. [[Dmitry Utkin]] ("Wagner")<ref name="Faulkner 2022"/>|Col. Konstantin Pikalov<ref name="Faulkner 2022"/>|Col. [[Andrei Troshev]]|Col. Gen. [[Mikhail Mizintsev]]<ref>{{Cite web|url=https://www.reuters.com/world/europe/russian-ex-deputy-defence-minister-joins-wagner-feud-escalates-war-bloggers-2023-05-05/|title=Russian ex-deputy defence minister joins Wagner as feud escalates, war bloggers report|website=Reuters.com}}</ref>}} [..] | slogan = "Blood, Honor, Homeland, Courage" {{small|({{lang-ru|Кровь, честь, родина, отвага}})}} <!- Motto from the logo --> |lykilmenn= |móðurfélag= |verðlaun= |fjöldi starfsfólks= |fjöldi sjálfboðaliða= |vefsíða= }} '''Wagner-hópurinn''' ([[rússneska]]: Группа Вагнера; umritað ''Grúppa Vagnera'') er hópur [[Rússland|rússneskra]] [[Málaliði|málaliða]] sem var stofnaður árið 2014 af [[Fáveldi|ólígarkanum]] [[Jevgeníj Prígozhín]]. Prígozhín var náinn bandamaður [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]], forseta Rússlands, og Wagner-hópurinn hefur starfað í ýmsum löndum sem nokkurs konar óformlegur armur [[Rússlandsher|rússneska hersins]] eða „hulduher“ ríkisstjórnar Pútíns. Hópurinn hefur meðal annars barist með Rússum eða bandamönnum þeirra í [[Úkraína|Úkraínu]], [[Sýrland]]i og í [[Vestur-Afríka|Vestur-Afríku]]. Hernaðarleiðtogi Wagner-hópsins var lengst af {{ill|Dmítríj Útkín|en|Dmitry Utkin|lt=Dmítríj Útkín}}, fyrrum sérsveitarmaður innan leyniþjónustu rússneska hersins, [[GRU]]. Útkín, sem var áhugamaður um þýska hernaðarsögu og var skreyttur húðflúrum með [[Nasismi|nasistamerkjum]], nefndi hópinn eftir þýska tónskáldinu [[Richard Wagner]]. [[Bandaríkin]] hafa skilgreint Wagner-hópinn sem alþjóðleg glæpasamtök frá árinu 2023.<ref>{{Vefheimild|titill=Skilgreina Wagner sem alþjóðleg glæpasamtök|url=https://www.visir.is/g/20232367775d/skilgreina-wagner-sem-althjodleg-glaepasamtok|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=21. janúar 2023|skoðað=21. janúar 2023|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> ==Söguágrip== ===Stofnun og skipulag=== Wagner-hópurinn var stofnaður árið 2014 og var þá notaður við [[innlimun Rússlands á Krímskaga]] frá [[Úkraína|Úkraínu]] og sendur til að [[Stríð Rússlands og Úkraínu|berjast gegn Úkraínumönnum]] í [[Donbas]]-héruðunum.<ref name=trójuhestur>{{Vefheimild|titill=Trójuhestur Rússa?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/trojuhestur_russa/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=28. febrúar 2022|skoðað=2. október 2022}}</ref> Hópurinn var stofnaður og fjármagnaður af rússneska auðkýfingnum [[Jevgeníj Prígozhín]], sem er veitingahúsarekandi sem hefur gert fjölda starfssamninga við ríkisstjórn Rússlands og er gjarnan kallaður „kokkur [[Vladímír Pútín|Pútíns]]“.<ref name=ruv1>{{Vefheimild|titill=Málaliðarnir sem eru fjármagnaðir af „kokki Pútíns“|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/21/malalidarnir-sem-eru-fjarmagnadir-af-kokki-putins|útgefandi=[[RÚV]]|dags=21. mars 2022|skoðað=2. október 2022|höfundur=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref> Prígozhín neitaði því í mörg ár að hafa nokkur tengsl við Wagner-hópinn og höfðaði dómsmál gegn þeim sem bendluðu hann við samtökin. Í september 2022 viðurkenndi Prígozhín loks að hann væri stofnandi og eigandi Wagner-hópsins og kallaði hópinn „eina af grunnstoðum Móðurlandsins“.<ref name=játning>{{Vefheimild|titill=Kokkur Pútíns játar að eiga Wagner|url=https://www.visir.is/g/20222316115d/kokkur-putins-jatar-ad-eiga-wagner|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=26. september 2022|skoðað=2. október 2022|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Árið 2022 hafði Wagner-hópurinn alls um 6.000 hermenn á sínum snærum. Margir þeirra voru fyrrverandi hermenn í rússneska hernum á aldrinum 30 til 50 ára sem áttu erfitt með að aðlagast daglegu lífi eftir [[Téténíustríðið|stríðin í Téténíu]] og [[Stríð Rússlands og Georgíu|Georgíu]]. {{ill|Dmítríj Útkín|en|Dmitry Utkin|lt=Dmítríj Útkín}}, fyrrum yfirmaður í sérsveit rússneska hersins, varð hernaðarleiðtogi hópsins. Hann hafði lokið störfum hjá Rússlandsher árið 2013 og hafið að starfa sjálfstætt. Útkín var aðdáandi [[Þriðja ríkið|þriðja ríkis]] [[Adolf Hitler|Hitlers]] og er skreyttur húðflúrum af [[Nasismi|nasistatáknum]]. Talið er að Útkín hafi valið nafn Wagner-hópsins til heiðurs [[Richard Wagner]], einu eftirlætis tónskáldi Hitlers.<ref name=ruv1/> Opinberlega er Wagner-hópurinn ekki til. Þótt hópurinn njóti verndar, fjármagns og stuðnings stjórnvalda í [[Kreml (Moskva)|Kreml]] neitar ríkisstjórn Rússlands því opinberlega að hópurinn eigi í tengslum við rússneska ríkið. Talið er að með þessu móti geti rússnesk stjórnvöld stýrt hernaði og landvinningum Wagner-hópsins án þess að gangast við stríðsglæpum eða mannréttindabrotum hans á alþjóðavettvangi.<ref name=ruv2>{{Vefheimild|titill=Óvæginn Wagnerher Pútíns eirir engu|url=https://www.ruv.is/frett/2022/05/30/ovaeginn-wagnerher-putins-eirir-engu|útgefandi=[[RÚV]]|dags=30. maí 2022|skoðað=2. október|höfundur=Sigurður Kaiser}}</ref> Jafnframt er talið að með því að neita beinum tengslum við Wagner-hópinn hafi rússnesk stjórnvöld getað beitt honum til að meta hve hart sé hægt að ganga fram í samskiptum við [[Bandaríkin]]. Bent hefur verið á að Wagner-liðar hafi ráðist á gasbirgðastöð í Sýrlandi sem var vöktuð af bandarískum hermönnum árið 2017 en ríkisstjórn Rússlands hafi ekkert sagst kannast við árásina.<ref name=ruv1/> ===Aðgerðir í Afríku og Mið-Austurlöndum=== [[Mynd:RussiansecurityBangui.png|thumb|right|Rússneskir málaliðar í lífvarðaliði [[Faustin-Archange Touadéra]], forseta [[Mið-Afríkulýðveldið|Mið-Afríkulýðveldisins]] ]] Árið 2015 voru málaliðar Wagner-hópsins sendir til Sýrlands til að taka þátt í hernaðaraðstoð Rússa við stjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] í [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjöldinni]].<ref name=trójuhestur/> Í nóvember 2019 komst myndband í dreifingu á netinu þar sem Wagner-liðar sjást berja sýrlenskan fanga ítrekað með sleggju, skera síðan af honum höfuðið, hengja líkið upp á hvolfi og loks brenna það. Talið er að myndbandið hafi verið tekið upp árið 2017 í [[Homs]] í Sýrlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússneskur málaliði myndaði aðra pynta, myrða, afhöfða og brenna fanga|url=https://www.visir.is/g/20191413365d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=22. nóvember 2019|skoðað=2. október 2022|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Wagner-hópurinn hefur tekið þátt í ýmsum hernaðardeilum í [[Afríka|Afríku]], þar sem ríkisstjórn Rússlands hefur reynt að auka áhrif sín á síðustu árum. Meðal annars hafa Wagner-liðar barist í [[Mið-Afríkulýðveldið|Mið-Afr­íku­lýðveld­inu]] til að aðstoða stjórn forsetans [[Faustin-Archange Touadéra]] í baráttu hennar gegn uppreisnarmönnum. Stjórnin hafði áður notið aðstoðar hermanna frá [[Frakkland]]i og [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] en ákveðið var að hætta þjálfum hermanna í Mið-Afríkulýðveldinu vegna tengsla margra þeirra við Wagner-hópinn. Frakkar yfirgáfu landið í febrúar 2022.<ref name=trójuhestur/> Í skiptum fyrir þjónustu sína við stjórnvöld hefur Wagner-hópurinn fengið aðgang að nokkrum [[gull]]námum í landinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Wagner-liðar sagðir auka áhrif sín og sýnileika|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-04-09-wagner-lidar-sagdir-auka-ahrif-sin-og-synileika|útgefandi=[[RÚV]]|dags=9. apríl 2023|skoðað=5. maí 2023|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref> Árið 2018 voru þrír rússneskir blaðamenn frá blaðinu ''[[Novaja Gazeta]]'', þeir Kíríll Radtsjen­ko, Aleksandr Ras­torgújev og Ork­h­an Dzhemal, drepnir í Mið-Afríkulýðveldinu. Þeir voru staddir þar til að rannsaka starfsemi Wagner-hópsins í landinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Engin merki um pyntingar|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/08/02/engin_merki_um_pyntingar/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=2. ágúst 2018|skoðað=31. janúar 2022}}</ref> Wagner-hópurinn hefur einnig verið stjórnvöldum í [[Malí]] innan handar í [[Átökin í Norður-Malí|yfirstandandi borgarastyrjöld]] gegn íslamistum þar. Eftir að forsetanum [[Ibrahim Boubacar Keïta]] var steypt af stóli í valdaráni árið 2020 hefur [[herforingjastjórn]] Malí í auknum mæli reitt sig á stuðning Wagner-hópsins í stað Frakka, sem höfðu veitt malískum stjórnvöldum hernaðaraðstoð frá árinu 2015.<ref name=trójuhestur/> Wagner-hópurinn hefur tekið þátt í fjöldamorðum og -aftökum á óbreyttum borgurum í hernaði sínum í Malí, meðal annars aftökum á um 400 manns í bænum [[Moura]] í mars 2022.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar orðaðir við fjöldamorð í Malí|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/03/russar_ordadir_vid_fjoldamord_i_mali/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=3. apríl 2022|skoðað=3. október 2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Hermenn og rússneskir málaliðar tóku hundruð af lífi í Malí|url=https://www.visir.is/g/20222270182d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=31. maí 2022|skoðað=3. október 2022|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Wagner-hópurinn yfirgaf Malí í júní árið 2025 en önnur rússnesk málaliðasveit, [[Afríkusveitin]], hafði áfram viðveru í landinu.<ref>{{Vefheimild|titill= Wagner yfir­gefur Malí í skugga mikilla á­rása |url=https://www.visir.is/g/20252736631d/wagner-yfir-gefur-mali-i-skugga-mikilla-a-rasa|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags= 7. júní 2025 |skoðað= 7. júní 2025 |höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> ===Innrásin í Úkraínu=== Wagner-hópurinn hefur tekið þátt í [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|innrás Rússa í Úkraínu]] sem hófst í febrúar 2022. Snemma í innrásinni er talið að málaliðum Wagner-hópsins hafi verið falið að myrða [[Volodymyr Zelenskyj]], forseta Úkraínu, á meðan rússneski herinn sat um úkraínsku höfuðborgina [[Kænugarður|Kænugarð]]. Hópurinn hafi verið með lista skotmarka undir höndum sem ætti að ráða af dögum en hafi lítið orðið ágegnt og hafi beðið mikið mannfall.<ref>{{Vefheimild|titill=Þrjú misheppnuð morðtilræði á einni viku|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/04/thrju_misheppnud_mordtilraedi_a_einni_viku/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=4. mars 2022|skoðað=3. október 2022}}</ref> Í mars 2022, áður en Rússar hörfuðu frá Kænugarði, var reiknað með því að um 400 Wagner-liðar væru staddir í borginni.<ref name=ruv1/> Upplýsingar þýsku leyniþjónustunnar [[BND]], sem hleraði samskipti rússneskra hermanna við upphaf innrásarinnar, bentu til þess að málaliðar úr Wagner-hópnum hafi verið viðstaddir og hafi mögulega tekið þátt í [[Fjöldamorðin í Bútsja|fjöldamorðunum í Bútsja]].<ref>{{Vefheimild|titill= Hleruðu rússneska hermenn ræða morð á íbúum Bucha |url=https://www.visir.is/g/20222246163d/hlerudu-russneska-hermenn-raeda-mord-a-ibuum-bucha|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 7. apríl 2022 |skoðað=3. maí 2025|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Úkraínski herinn sagðist hafa gert árásir á höfuðstöðvar Wagner-hópsins í austurhluta Úkraínu þann 15. ágúst 2022.<ref>{{Vefheimild|titill=Segjast hafa ráðist á höfuð­stöðvar Wagner-hópsins|url=https://www.visir.is/g/20222298170d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=15. ágúst 2022|skoðað=2. október 2022|höfundur=Árni Sæberg}}</ref> Í september 2022 var myndbandi lekið á netið þar sem Jevgeníj Prígozhín sást heimsækja fangelsi í Rússlandi og bjóða föngunum þar sakaruppgjöf gegn því að þeir gengju til liðs við Wagner-hópinn og berðust með honum í Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Fangar berjast fyrir Rússa í Úkraínu|url=https://www.ruv.is/frett/2022/08/11/fangar-berjast-fyrir-russa-i-ukrainu|útgefandi=[[RÚV]]|dags=11. ágúst 2022|skoðað=2. október|höfundur=Bogi Ágústsson}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=„Kokkur Pútíns“ býður föngum frelsi fyrir herþjónustu í Úkraínu|url=https://www.visir.is/g/20222311754d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=15. september 2022|skoðað=3. október 2022|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Í kjölfar birtingar myndbandsins viðurkenndi Prígozhín í fyrsta sinn opinberlega að hann ætti Wagner-hópinn eftir að hafa neitað því í mörg ár.<ref name=játning/> [[Mynd:Bakhmut during the battle (2023-04-05), frame 16531.jpg|thumb|right|Úkraínski bærinn [[Bakhmút]] í rústum í apríl 2023. Prígozhín og Wagner-hópurinn léku lykilhlutverk í orrustunni um bæinn, sem gereyðilagðist í átökunum.]] Í nóvember birti [[Telegram]]-stöð tengd Wagner-hópnum myndband þar sem meðlimir hópsins sáust taka af lífi mann með sleggju. Maðurinn, Jevgeníj Núzhín, hafði gengið til liðs við Wagner-hópinn úr fangelsi en hafði verið handsamaður af Úkraínumönnum og síðan komist aftur í hendur Rússa. Prígozhín hrósaði myndbandinu og sagði Núzhín hafa verið svikara gegn Rússlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Tóku eigin málaliða af lífi með sleggju|url=https://www.visir.is/g/20222338712d/toku-eigin-malalida-af-lifi-med-sleggju|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=14. nóvember 2022|skoðað=14. nóvember 2022|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Wagner-hópurinn lék lykilhlutverk í mánaðalangri orrustu um bæinn [[Bakhmút]] sem leiddi til nær algerrar eyðileggingar bæjarins. Jevgeníj Prígozhín hefur ítrekað gagnrýnt yfirstjórn rússneska hersins, sér í lagi varnarmálaráðherrann [[Sergej Shojgú]], fyrir að veita Wagner-hópnum ekki nægilegt liðsinni í orrustunni um bæinn og fyrir að senda hópnum ekki næg skotfæri.<ref>{{Vefheimild|titill=Gagnrýnir Kreml og hótar að draga Wagner-liða frá Bakmút|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-05-05-gagnrynir-kreml-og-hotar-ad-draga-wagner-lida-fra-bakmut|útgefandi=[[RÚV]]|dags=5. maí 2023|skoðað=5. maí 2023|höfundur=Andri Yrkill Valsson}}</ref> Í júní 2023 tilkynnti rússneska varnarmálaráðuneytið að sjálf­boðaliðasam­tök á borð við Wagner-hópinn yrðu látin gangast undir samning við rússneska herinn fyrir fyrsta júlí. Hópurinn yrði þannig formlega settur undir yfirstjórn hersins. Jevgeníj Prígozhín sagði að Wagner-hópurinn myndi sniðganga þessa samninga, enda væru þeir fallnir til að draga úr skilvirkni hópsins og rússneskir hershöfðingjar væru ekki færir um að stýra honum.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar vilja taka yfir Wagner-liða|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/06/11/russar_vilja_taka_yfir_wagner_lida/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=11. júní 2023|skoðað=11. júní 2023}}</ref> ===Uppreisn gegn Rússlandi=== Þann 23. júní 2023, eftir langvarandi deilur milli Prígozhíns og leiðtoga rússneska hersins, gerði Wagner-hópurinn [[Uppreisn Wagner-hópsins|uppreisn]] og tók yfir rússnesku borgirnar [[Rostov við Don]] og [[Voronezh]]. Prígozhín lýsti því yfir að hópurinn hygðist halda til [[Moskva|Moskvu]] til að vinna bug á óstjórn í hernaðarmálum landsins sem hefði opinberast í innrásinni í Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Kokkur-Pútíns og uppreisn málaliðanna þokast í átt að Moskvu – En hver er þessi Prigozhin?|url=https://www.dv.is/pressan/2023/06/24/kokkur-putins-og-uppreisn-malalidanna-thokast-att-ad-moskvu-en-hver-er-thessi-prigozhin/|útgefandi=''[[DV]]''|dags=24. júní 2023|skoðað=24. júní 2023}}</ref> Vladímír Pútín sakaði Prígozhín um landráð og hét því að gerð yrði gagnsókn gegn Wagner-hópnum.<ref>{{Vefheimild|titill=Pútín: „Þetta eru landráð!“|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/06/24/putin_thetta_eru_landrad/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=24. júní 2023|skoðað=24. júní 2023}}</ref> Uppreisninni lauk síðar sama dag eftir að Prígozhín gerði samning við ríkisstjórnina með milligöngu [[Alexander Lúkasjenkó|Alexanders Lúkasjenkó]], forseta [[Belarús]].<ref>{{Vefheimild|titill=Prigozhin segir uppreisninni lokið|url=https://www.visir.is/g/20232431844d/prigozhin-segir-uppreisninni-lokid|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=23. júní 2023|skoðað=23. júní 2023|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Samkvæmt samkomulaginu fengu Wagner-liðar sem tóku þátt í uppreisninni sakaruppgjöf, ákærur gegn Prígozhín voru felldar niður og hann fékk að fara til Belarús.<ref>{{Vefheimild|titill=Wagner-liðar fá sakar­upp­gjöf og Prigoz­hin fer til Bela­rús|url=https://www.visir.is/g/20232431844d/wagner-lidar-fa-sakar-upp-gjof-og-prigoz-hin-fer-til-bela-rus|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=24. júní 2023|skoðað=25. júní 2023|höfundur=Samúel Karl Ólason|höfundur2=Hólmfríður Gísladóttir}}</ref> Jevgeníj Prígozhín og Dmítríj Útkín létust báðir ásamt fleiri leiðtogum Wagner-hópsins þann 23. ágúst 2023, tveimur mánuðum eftir uppreisnina, þegar flugvél þeirra brotlenti í [[Tverfylki]] í Rússlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Prigozhin látinn eftir flugslys|url=https://www.visir.is/g/20232453832d/prigozhin-dainn-i-flugslysi|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=23. ágúst 2023|skoðað=23. ágúst 2023|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Í kjölfarið undirritaði Pútín tilskipun um að málaliðar Wagner-hópsins og annarra [[Málaliði|málaliðahópa]] yrðu að sverja Rússlandi hollustueið.<ref>{{Vefheimild|titill=Skipar mála­liðum Wagners að sverja hollustu­eið|url=https://www.visir.is/g/20232455004d/skipar-mala-lidum-wagners-ad-sverja-hollustu-eid|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=26. ágúst 2023|skoðað=27. ágúst 2023|höfundur=Magnús Jochum Pálsson}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{s|2014}} [[Flokkur:Hernaðarsamtök]] [[Flokkur:Málaliðar]] [[Flokkur:Stríð Rússlands og Úkraínu]] [[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin]] b4n399j00uvo7s6gzf81h7idluqgj2f Stefán Benediktsson 0 176086 1919594 1893431 2025-06-07T22:54:28Z Þorkell T. 93503 1919594 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður |nafn = Stefán Benediktsson |AÞ_CV = 539 |AÞ_frá1 = 1983 |AÞ_til1 = 1986 |AÞ_kjördæmi1= [[Reykjavíkurkjördæmi|Reykv.]] |AÞ_litur1 = darkred |AÞ_flokkur1 = [[Bandalag jafnaðarmanna|Band. jafnaðarm.]] |AÞ_frá2 = 1986 |AÞ_til2 = 1987 |AÞ_kjördæmi2 = [[Reykjavíkurkjördæmi|Reykv.]] |AÞ_flokkur2 = Alþýðuflokkurinn | fæddur = {{Fæðingardagur|1940|10|20}} | fæðingarstaður = [[Reykjavík]], [[Ísland]]i |stjórnmálaflokkur = [[Alþýðuflokkurinn]] (til 1983, 1986–2000)<br>[[Bandalag jafnaðarmanna]] (1983–1986)<br>[[Samfylkingin]] (frá 2000) | börn = 7 | háskóli = {{ill|Tækniháskólinn í Aachen|de|RWTH Aachen|en|RWTH Aachen}} | starf = Arkitekt, alþingismaður, þjóðgarðsvörður og listasögukennari }} '''Stefán Benediktsson''' (f. [[20. október]] [[1941]]) er íslenskur arkitekt og fyrrverandi alþingismaður. Hann hefur einnig starfað sem þjóðgarðsvörður í [[Skaftafell|Skaftafelli]] og listasögukennari. == Æviágrip == Stefán fæddist í [[Reykjavík]] 20. október 1941. Foreldar hans voru Benedikt Stefánsson (1903–1975) fulltrúi í fjármálaráðuneyti og Steinunn Árnadóttir (1911–2006) húsmóðir. Hann gekk í [[Austurbæjarskóli|Austurbæjarskóla]] og tók landspróf í [[Gagnfræðaskóli Austurbæjar|Gagnfræðaskóla Austurbæjar]] (Gaggó Aust). Hann var í [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] en hætti eftir þriðja bekk og fór til sjós. Eftir tæp tvö ár á sjó settist hann aftur í fjórða bekk, kolféll en tók svo fjórða og fimmta bekk utan skóla á einu ári og lauk stúdentsprófi 1962. Sama ár giftist hann Guðrúnu ''Drífu'' Kristinsdóttur og fóru þau saman til [[Aachen]] í [[Þýskaland|Þýskalandi]] um haustið. Þar stundaði hann nám í arkitektúr og húsgerðalist við {{ill|Tækniháskólann í Aachen|de|RWTH Aachen |en|RWTH Aachen}}. Hann naut styrkja til ársins 1971, þegar hann lauk arkitektsprófi frá skólanum. Sama ár fluttu þau aftur heim til Íslands um haustið. Stefán starfaði fyrst sem arkitekt hjá Gesti Ólafssyni en síðar rak hann Arkitektastofu með Pálmari Ólasyni frá 1975–1985. Hann kenndi einnig listasögu við [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann í Reykjavík]] frá 1972–1984. Eftir að hann hætti á þingi starfaði hann sem ráðgjafi í byggingamálum á vegum [[Menntamálaráðuneyti|menntamálaráðuneytisins]] frá 1987–1988. Hann var þjóðgarðsvörður í [[Skaftafell|Skaftafelli]] á árunum 1988–1999. Hann starfaði hjá [[Umhverfisstofnun]] í Reykjavík frá 2000–2006, við [[Vatnajökulsþjóðgarður|Vatnajökulsþjóðgarð]] 2006–2009 og síðan sem sjálfstæður ráðgjafi í byggingar- og skipulagsmálum. Stefán tók þátt í stofnun [[Bandalag jafnaðarmanna|Bandalags jafnaðarmanna]] og var í framboði fyrir flokkin í [[Alþingiskosningar 1983|Alþingiskosningunum 1983]]. Eftir andlát [[Vilmundur Gylfason|Vilmundar Gylfasonar]] sama ár settist Stefán á þing. Hann var 1. varaforseti efri deildar kjörtímabilið en hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs 1987. Hann gekk í [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokkinn]] árið 1986. Á þingi sat hann í [[Norðurlandaráð|Norðurlandaráði]] frá 1983–1986 og [[Vestnorræna ráðið|Vestnorræna þingmannaráðinu]] 1985–1987. Árið 1984 var hann kjörinn í samstarfsnefnd með Færeyingum og Grænlendingum um sameiginleg hagsmunamál. <ref>Alþingi, [https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=539 Æviágripi - Stefán Benediktsson] (skoðað 6. júní 2025)</ref> Stefán var ritari deildar sjálfstætt starfandi arkitekta 1982–1990, formaður Arkitektafélagsins 1989–1991 og varaformaður fulltrúaráðs Alþýðuflokksins 1987. Hann var viðriðinn borgarmálefni á vegum Alþýðuflokksins á árunum 1974–1982 og síðar [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] frá 2006. Hann sat í Umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur, Skóla- og frístundaráði, Velferðarráði, Íþrótta- og tómstundaráði, Hverfisráði [[Hlíðar|Hlíða]] og Menningar- og ferðamálaráði. Þá var hann formaður byggingarnefndar [[Borgarleikhúsið|Borgarleikhússins]] frá 1981 til 1982. Stefán og Drífa skildu. Börn þeirra eru Benedikt (f. 1964), Kristinn (f. 1969), Sigurveig Margrét (f. 1973) og Steinunn María (f. 1981). Seinni kona hans var Birna Björg Berndsen, félagsfræðingur. Þau skildu einnig. Börn þeirra eru Brynjólfur (f. 1991) og Ástráður (f. 1993), auk stjúpdótturinnar Arndísar Bjargar (f. 1984). Stefán býr nú með Hjördísi Gísladóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Græns kostar.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/6792870?iabr=on#page/n34/mode/2up|titill=Dagfarsprúður krati og náttúrubarn|útgefandi=Morgunblaðið| dags = 20. október 2016|mánuðurskoðað=6. júní|árskoðað=2025}}</ref> == Tílvísanir == <references/> [[Flokkur:Fólk fætt árið 1941]] [[Flokkur:Þingmenn Alþýðuflokksins]] [[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík]] [[Flokkur:Íslenskir arkitektar]] [[Flokkur:Kjörnir Alþingismenn 1981-1990]] bwdf52ket0ekn4dg11f5wqxfp0dnhud Stríð Ísraels og Hamas 2023– 0 176673 1919575 1917324 2025-06-07T17:12:26Z Lafi90 69742 tölfræðiuppfærsla sbr. enska alfræðiritið 1919575 wikitext text/x-wiki {{líðandi stund}} {{stríðsátök | conflict = Stríð Ísraels og Hamas | partof = [[Átök Araba og Ísraelsmanna|átökum Araba og Ísraelsmanna]] | image = October 2023 Gaza−Israel conflict.svg | image_size = 250px | caption = {{left|1={{Legend|#F08080|Svæði undir stjórn Palestínumanna}} }} {{left|1={{Legend|#5788FF|Svæði undir stjórn Ísraelsmanna}} }} {{left|1={{Legend|#9bf7f0|Mesti framgangur Ísraelshers}} }} {{left|1={{Legend|#FFFF00|Rýmingarsvæði innan Ísraels}} }} {{left|1={{legend-line|red dashed 2px|Mesti framgangur Hamas-liða}} }} {{left|1={{legend-line|blue dashed 2px|Svæði þar sem Ísrael hefur fyrirskipað rýmingu}} }} | place = [[Gaza-ströndin]], [[Ísrael]] | date = [[7. október]] [[2023]] <br />({{Aldur í árum, mánuðum og dögum|2023|10|7}}) | combatant1 = {{ISR}} [[Ísrael]] | combatant2 = {{Hamas}} [[Hamas]] <br> [[Íslamska Jihad hreyfingin í Palestínu]] (PIJ)<br> [[Alþýðufylkingin til frelsunar Palestínu]] (PFLP)<br> [[Lýðræðisfylkingin til frelsunar Palestínu]] (DFLP)<br> [[Nefndir almennrar mótstöðu í Palestínu]] (PRC)<br> [[Alþýðufylkingin til frelsunar Palestínu - Almenn stjórn]] (PFLP-GC)<br> [[Ljónshreiðrið]] (Arin Al-Usud)<br> '''Aðrir hópar:''' <br> [[Hizbollah]] <br> [[Hútí-fylkingin]] <br> [[Jamaa Islamiya]] <br> [[Amal-hreyfingin]] | commander1 = {{ISR}} [[Benjamín Netanjahú]] <br> {{ISR}} [[Israel Katz]] <br> {{ISR}} [[Yoav Gallant]] | commander2 = {{Hamas}} [[Khalil al-Hayya]] <br> {{Hamas}} [[Yahya Sinwar]] [[Aftaka|'''X''']] <br> {{Hamas}} [[Ismail Haniyeh]] [[Aftaka|'''X''']] <br> {{Hamas}} [[Mohammed Deif]] [[Aftaka|'''X''']] | casualties1 = {{small|963 óbreyttir borgarar látnir <br> 1011 öryggisliði látnir <br> 13.500+ særðir (frá og með 22. jan 2025) <br> 251 í haldi eða rænt (82 látnir)}} | casualties2 = {{small|68.891+ látnir <br> Óbein dauðsföll talin margfalt hærri <br> 14.222 týndir eða taldir látnir <br> 125.834+ særðir <br> 12.000+ í haldi}} | strength1 = {{ISR}} 529.500 | strength2 = {{Hamas}} 20.000 - 40.000+ }} Snemma morguns þann [[7. október]] [[2023]], gerðu [[Hamas]]-samtökin og tengd samtök yfirgripsmikla og skipulagða árás gegn [[Ísrael]]. Á bilinu 2.500–5.000 eldflaugum var skotið á landið og um 1.500 vígamenn brutust gegnum landamæragirðingar á 27 mismunandi stöðum. Þeir þustu inn í landamæri Ísraels á pallbílum, mótorhjólum, gröfum og öðrum farartækjum og réðust á óbreytta borgara, í landamærasamfélögum og á tónlistarhátíðinni Nova, og höfðu í för með sér mikinn og óhugnanlegan fjöldamorð á óbreyttum borgurum.<ref name=":1">[https://www.bbc.com/news/world-middle-east-67046750 How Hamas staged Israel lightning assault no-one thought possible] BBC, sótt 9. okt. 2023</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232473744d|title=Lík enn að finnast á víð og dreif í þorpum og bæjum - Vísir|last=Gísladóttir|first=Hólmfríður|date=2023-11-10|website=visir.is|language=is|access-date=2025-05-23}}</ref> Vígamennirnir drápu fjölda fólks, rændu og brenndu hús og ökutæki.<ref>{{Cite web|url=https://edition.cnn.com/2023/10/09/middleeast/israel-hamas-gaza-war-explained-mime-intl|title=Israel is at war with Hamas. Here’s what to know|last=Ebrahim|first=Abbas Al Lawati,Nadeen|date=2023-10-09|website=CNN|language=en|access-date=2025-05-23}}</ref> Ástæða árásanna var skýrð sem „vegna vanhelgunar á [[Al-Aqsa-moskan|Al-Aqsa-moskunni]] og dráp (á yfir 200) Palestínumönnum á Vesturbakkanum (á árinu 2023).<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232474410d/hundrad-ara-saga-landnams-og-adskilnadar|title=Hundrað ára saga landnáms og aðskilnaðar - Vísir|last=Jónsdóttir|first=Hallgerður Kolbrún E.|date=2023-10-14|website=visir.is|language=is|access-date=2024-07-31}}</ref> Vígamennirnir rændu um 250 manns, þar á meðal börnum, konum, öldruðum og erlendu fólki og fóru með þau yfir á Gaza-ströndina. Margar af ráns- og morðárásunum voru teknar upp á farsíma af vígamönnunum sjálfum og dreifðar á samfélagsmiðlum. Víða á Gaza-ströndinni, þar á meðal í Gaza-borg, fögnuðu almennir borgarar árásinni opinberlega. Árásin leiddi til þess að um 1.200 Ísraelsmenn létust, þar af yfir 800 óbreyttir borgarar. Meðal fórnarlambanna voru konur, börn og ungbörn, og margir þeirra voru brenndir lifandi eða illa útleiknir, sem gerði auðkenningu erfitt og tafði hana verulega.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://www.france24.com/en/middle-east/20241007-hamas-terrorist-attacks-7-october-deadliest-day-israel-history-anniversary|title=Hamas terrorist attacks on October 7: The deadliest day in Israel's history|date=2024-10-07|website=France 24|language=en|access-date=2025-05-23}}</ref> Tugir samfélaga, svo sem Be'eri, Kfar Aza og Sderot, urðu fyrir mikilli eyðileggingu.<ref name=":5" /> Yfir 2.000 manns særðust í árásunum.<ref name=":0" /> Ísraelska leyniþjónustan var gagnrýnd fyrir að hafa ekki fengið upplýsingar um árásirnar.<ref>[https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-10-08-flokin-og-thaulskipulogd-aras-beint-fyrir-framan-nefid-a-israelsmonnum-393366 Flókin og þaulskipulögð árás beint fyrir framan nefið á Ísraelsmönnum] Rúv, sótt 9. okt. 2023</ref> Ísrael brást við með loftárásum á Gaza-ströndinni og jafnaði við jörðu byggingar, þar á meðal turn sem hafði verið notaður fyrir útvarpsútsendingar og var sagður geyma skrifstofur Hamas. Hamas hefur verið sakað um að nota borgaralegar byggingar, þar á meðal skóla, sjúkrahús og moskur, í hernaðarskyni sem stjórnstöðvar, vopnageymslur og skotpalla. Ísraelsher varpa oft sprengjum með litlum sprengikrafti á þök til að vara íbúa við áður en ráðist er á slíkar byggingar.<ref>{{Cite web|url=https://www.channel4.com/news/factcheck/factcheck-hamas-civilians-human-shields|title=FactCheck: Does Hamas use civilians as human shields?|last=Worrall|first=Patrick|date=2014-07-24|website=Channel 4 News|language=en-GB|access-date=2025-05-23}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://jacobin.com/2023/11/human-shields-bombing-gaza-palestine-israel-defense-forces-morally-bankrupt|title=The “Human Shields” Defense of Bombing Gaza’s Civilians Is Morally Bankrupt|website=jacobin.com|language=en-US|access-date=2025-05-23}}</ref> Yfir 300 létust í árásum fyrsta sólarhringinn. Lokað var fyrir vatn og rafmagn til Gaza-strandarinnar á öðrum degi átakanna og loftárásum haldið áfram af hendi Ísraels.<ref name=":2">[https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-10-09-loka-fyrir-rafmagn-og-vatn-til-ibua-gaza-393465 Loka fyrir rafmagn og vatn til íbúa Gaza] Rúv, sótt 9. okt. 2023</ref> Ísrael safnaði 300.000 manna herliði við landamæri Gaza-strandarinnar<ref>[https://www.visir.is/g/20232473776d/inn-ras-virdist-yfir-vofandi Inn­rás virðist yfir­vofandi] Vísir, sótt 11. okt. 2023</ref> og sagði 1,1 milljón íbúa á norðurhluta strandarinnar (Gaza-borg) að flýja suður.<ref>[https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-10-12-11-milljon-ibuum-a-gaza-sagt-ad-yfirgefa-heimili-sin-393832 1,1 milljón íbúum á Gaza sagt að yfirgefa heimili sín] Rúv, sótt 13. okt. 2023 </ref> Hamas hefur verið sakað um að hindra flótta borgara og nota þá sem mannlegan skjöld til að koma í veg fyrir árásir Ísraelshers.<ref>{{Cite news |last=Beaumont |first=Peter |date=2023-10-30 |title=What is a human shield and how has Hamas been accused of using them? |url=https://www.theguardian.com/world/2023/oct/30/human-shield-israel-claim-hamas-command-centre-under-hospital-palestinian-civilian-gaza-city |access-date=2025-05-23 |work=The Guardian |language=en-GB |issn=0261-3077}}</ref> Ísraelsher hefur gefið út skýrslur sem hafa haldið því fram að Hamas hafi stolið mannúðaraðstoð sem ætluð var almenningi á Gaza-ströndinni, til eigin nota.<ref>{{Cite web|url=https://abcnews.go.com/International/gaza-aid-distribution-limited-stealing-looting-amid-famine/story?id=108350971|title=Gaza aid distribution limited by stealing and looting amid famine concerns, Israeli military official claims|last=News|first=A. B. C.|website=ABC News|language=en|access-date=2025-05-23}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.channel4.com/news/hamas-stealing-aid-to-fund-terrorism-says-israeli-politician|title=‘Hamas stealing aid to fund terrorism’, says Israeli politician|date=2025-05-20|website=Channel 4 News|language=en-GB|access-date=2025-05-23}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.algemeiner.com/2024/04/22/fatah-hamas-kills-aid-workers-and-steals-food-for-itself/|title=Fatah: Hamas Kills Aid Workers and Steals Food for Itself - Algemeiner.com|last=Algemeiner|first=The|date=2024-04-22|website=www.algemeiner.com|language=en-US|access-date=2025-05-23}}</ref> Átökin breiddust út á [[Vesturbakkinn|Júdea og Samaría]] og við landamæri Ísraels og [[Líbanon]]s þar sem eldflaugum var skotið af hálfu Hezbollah. Mannfall var á báðum svæðum.<ref>{{Cite news |date=2023-10-08 |title=Hezbollah and Israel exchange fire as Israeli soldiers continue to battle Hamas |url=https://www.lemonde.fr/en/international/article/2023/10/08/hezbollah-and-israel-exchange-fire-as-israeli-soldiers-continue-to-battle-hamas_6156563_4.html |access-date=2025-05-23 |language=en}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://english.news.cn/20231008/c8c243d8d9004e6c9c9349e6830c9bf3/c.html|title=Dozens of rockets fired from S. Lebanon to N. Israel|website=english.news.cn|language=en|access-date=2025-05-23}}</ref><ref>{{Cite news |date=2023-10-08 |title=Israel, Hezbollah exchange artillery, rocket fire |url=https://www.reuters.com/world/middle-east/israel-strikes-lebanon-after-hezbollah-hits-shebaa-farms-2023-10-08/ |access-date=2025-05-23 |work=Reuters |language=en}}</ref><ref name=":3">{{Cite web|url=https://www.aljazeera.com/news/2023/10/8/israel-hezbollah-exchange-fire-raising-regional-tensions|title=Israel, Hezbollah exchange fire, raising regional tensions|website=Al Jazeera|language=en|access-date=2024-07-31}}</ref> == Stríðið == === Upphafskafli (2023) === Snemma morguns þann 7. október 2023 hófu Hamas-samtökin stórfellda árás á Ísrael með þúsundum eldflauga og um 1.000 vígamönnum sem brutust í gegnum landamærin.<ref name=":1" /> Þeir réðust á óbreytta borgara og hernaðarmannvirki og rændu um 200 manns.<ref name=":1" /> Yfir 600 Ísraelsmenn létust og 2.000 særðust.<ref name=":0" /> Ísrael brást við með loftárásum á Gaza-ströndina, lokaði fyrir vatn og rafmagn og safnaði herliði við landamærin.<ref name=":2" /> Átökin breiddust út á Vesturbakkann og til Líbanon.<ref name=":3" /> Þann 17. október var sjúkrahús í suðurhluta Gaza-borgar sprengt. Samkvæmt yfirvöldum á Gaza-ströndinni létust á bilinu 90–100 óbreyttir borgarar í árásinni, og lýstu þau atvikinu sem hræðilegu fjöldamorði. Ísraelsher neitaði sök og rakti sprenginguna til íslamskra vígasamtaka sem áttu að hafa sett af stað misheppnað skot. Síðari rannsóknir frá [[Bandaríkin|bandarískum]] og öðrum [[Vesturlönd|vestrænum]] leyniþjónustum, ásamt greiningum á opnum gögnum (OSINT), hafa stutt þessa niðurstöðu.<ref>{{Cite web|url=https://www.hrw.org/news/2023/11/26/gaza-findings-october-17-al-ahli-hospital-explosion|title=Gaza: Findings on October 17 al-Ahli Hospital Explosion {{!}} Human Rights Watch|date=2023-11-26|language=en|access-date=2025-05-23}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://edition.cnn.com/2023/10/18/politics/us-intel-gaza-hospital-blast|title=US assesses that Israel is ‘not responsible’ for Gaza hospital blast {{!}} CNN Politics|last=Herb|first=Natasha Bertrand,Katie Bo Lillis,Jeremy|date=2023-10-18|website=CNN|language=en|access-date=2025-05-23}}</ref><ref>{{Cite news |last=Barnes |first=Julian E. |last2=Kingsley |first2=Patrick |last3=Cooper |first3=Helene |last4=Entous |first4=Adam |date=2023-10-18 |title=Early U.S. and Israeli Intelligence Says Palestinian Group Caused Hospital Blast |url=https://www.nytimes.com/2023/10/18/us/politics/hospital-gaza-us-intelligence.html |access-date=2025-05-23 |work=The New York Times |language=en-US |issn=0362-4331}}</ref> Í byrjun desember hafði Ísraelsher eyðilagt yfir 100.000 byggingar á Gaza-ströndinni. Ísraelsher gerði loftárásir á suðurhluta Gaza-strandarinnar, þar á meðal á [[Khan Yunis]] og [[Rafah]] og héldu áfram þaðan.<ref>{{Cite news |date=2023-11-26 |title=Human Rights Watch says rocket misfire likely cause of deadly Gaza hospital blast |url=https://www.reuters.com/world/middle-east/human-rights-watch-says-rocket-misfire-likely-cause-deadly-gaza-hospital-blast-2023-11-26/ |access-date=2025-05-23 |work=Reuters |language=en}}</ref><ref>[https://www.bbc.com/news/world-middle-east-67565872 Nearly 100,000 Gaza buildings may be damaged, satellite images show] BBC, sótt 4/12 2023</ref> === 2024 === Hernaðarátökin á árinu 2024 leiddu áfram af sér hörmulegar þjáningar. Í apríl hafði Ísraelsher drepið nær 200 hjálparstarfsmenn sem dreifðu matvælum til flóttamanna. Þessar árásir voru harðlega gagnrýndar og sumar sagðar gerðar af ásettu ráði, sem gaf tilefni til ásakana um vísvitaðar árásir á óbreytta borgara.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-middle-east-68727828 World Central Kitchen founder says Israel targeted staff car by car] BBC, sótt 4. apríl 2024</ref> Þann 22. júlí barst sú hörmulega fregn að tveir gíslar hefðu týnt lífi í haldi Hamas-samtakanna, eins og ísraelsku réttindasamtökin ''Hostages and Missing Families Forum'' greindu frá.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/418155|title=Tveir gíslar drepnir í haldi Hamas - RÚV.is|last=Kristjánsson|first=Alexander|date=2024-07-22|website=RÚV|access-date=2024-08-01}}</ref> Þann 31. júlí lést [[Ismail Haniyeh]], stjórnmálaleiðtogi Hamas-samtakanna, í loftárás í [[Teheran|Tehran]], höfuðborg Írans.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/418716|title=Stjórnmálaleiðtogi Hamas drepinn - RÚV.is|last=Karlsson|first=Ari Páll|date=2024-07-31|website=RÚV|access-date=2024-08-01}}</ref> ==== Ásakanir um þjóðarmorð ==== Þann [[10. ágúst]] hæfðu þrjú flugskeyti ísraelska hersins skólabyggingu í Al-Sahaba-hverfinu. Samkvæmt yfirvöldum á Gaza-ströndinni létust á bilinu 90–100 óbreyttir borgarar í árásinni, og lýstu þau atvikinu sem hræðilegu fjöldamorði. Ísraelski herinn sagðist aftur á móti hafa fellt vígamenn Hamas-samtakanna sem földu sig í fólginni stjórnstöð í skólanum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/419304|title=Að minnsta kosti 90 drepin í árás á skóla í Gaza-borg - RÚV.is|last=Sigurðsson|first=Grétar Þór|date=2024-08-10|website=RÚV|access-date=2024-08-10}}</ref> Átökunum lauk ekki þar, en 5. desember gaf [[Amnesty International]] út skýrslu um stríðið þar sem aðgerðum Ísraels var lýst sem þjóðarmorði. Slíkar ásakanir hafa þó sætt gagnrýni undanfarin ár en [[Alþjóðadómstóllinn|Alþjóðadómstóllinn í Haag]] á eftir að kveða upp úrskurð um þjóðarmorð í máli [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] gegn Ísrael, sem enn er í vinnslu.<ref>{{Cite web|url=https://www.atlanticcouncil.org/blogs/menasource/coi-war-crimes-hamas-israel-october-7-gaza-hostages/|title=Unpacking the UN findings of war crimes by Hamas and Israel since October 7|last=Dagres|first=Holly|date=2024-07-26|website=Atlantic Council|language=en-US|access-date=2025-05-23}}</ref> ===2025=== Í byrjun árs 2025 var leitast við að finna lausn á átökunum og þann 15. janúar var samið um vopnahlé milli Hamas-samtakanna og Ísraelsmanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-01-16-samningur-um-vopnahle-tekur-gildi-a-sunnudag-433149|title=Samningur um vopnahlé tekur gildi á sunnudag - RÚV.is|last=Ómarsdóttir|first=Alma|date=2025-01-16|website=RÚV|access-date=2025-04-25}}</ref> Þessi von um frið var þó skammvinn því þann 18. mars rauf Ísrael vopnahléð og gerði loftárásir á Gaza-ströndina þar sem um 600 manns létust.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-03-31-hatt-i-thusund-drepnir-sidan-vopnahle-a-gaza-var-rofid-440156|title=Hátt í þúsund drepnir síðan vopnahlé á Gaza var rofið - RÚV.is|last=Diego|first=Hugrún Hannesdóttir|date=2025-03-31|website=RÚV|access-date=2025-04-25}}</ref> ==== Árás á bílalest hjálparstarfsmanna í Rafah ==== Þann 23. mars réðust ísraelskar hersveitir á bílalest hjálparstarfsmanna í Rafah.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-03-31-their-voru-vid-mannudarstorf-440185|title=„Þeir voru við mannúðarstörf“ - RÚV.is|last=Ragnarsdóttir|first=Ólöf|date=2025-03-31|website=RÚV|access-date=2025-04-26}}</ref> Í árásinni urðu að minnsta kosti 15 óvopnaðir hjálparstarfsmenn að bana, þar á meðal átta meðlimir Rauða hálfmánans, sex úr þjóðvarðliði Palestínu og einn starfsmaður Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.ifrc.org/press-release/ifrc-condemns-killing-eight-palestine-red-crescent-medics-gaza|title=IFRC condemns the killing of eight Palestine Red Crescent medics in Gaza {{!}} IFRC|date=2025-03-30|website=www.ifrc.org|language=en|access-date=2025-05-23}}</ref> Bílalestin sem varð fyrir árásinni samanstóð af fimm sjúkrabílum, slökkviliðsbíl og bíl Sameinuðu þjóðanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252716749d|title=Ís­raels­her játar „fag­leg mis­tök“ í máli hjálpar­starfs­mannanna - Vísir|last=Sigurbjörnsdóttir|first=Silja Rún|date=2025-04-20|website=visir.is|language=is|access-date=2025-04-26}}</ref> Alþjóðasamtök Rauða krossins og Rauða hálfmánans fordæmdu árásirnar og sögðu drápin svívirðileg.<ref>{{Cite web|url=https://www.ifrc.org/article/statement-ifrc-appalled-killing-another-palestine-red-crescent-colleague|title=Statement: IFRC appalled by the killing of another Palestine Red Crescent colleague {{!}} IFRC|date=2024-04-21|website=www.ifrc.org|language=en|access-date=2025-05-23}}</ref> Rauði hálfmáninn sakaði ísraelska herinn um að hafa vísvitandi drepið starfsmennina og benti á að ökutæki þeirra og starfsmenn hafi verið auðsjáanlega merkt Rauða hálfmánanum.<ref>{{Cite web|url=https://www.timesofisrael.com/idf-shares-initial-details-from-gaza-ambulance-probe-says-troops-told-un-of-burial-site/|title=IDF shares initial details from Gaza ambulance probe, says troops told UN of burial site|last=page|first=Emanuel Fabian You will receive email alerts from this author Manage alert preferences on your profile page You will no longer receive email alerts from this author Manage alert preferences on your profile|website=www.timesofisrael.com|language=en-US|access-date=2025-05-23}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://edition.cnn.com/2025/04/20/middleeast/israeli-military-professional-failures-gaza-medics-intl|title=‘Professional failures’ led to killing of Palestinian medics in Gaza, says Israeli military|last=Liebermann|first=Dana Karni, Abeer Salman, Jeremy Diamond, Oren|date=2025-04-20|website=CNN|language=en|access-date=2025-05-23}}</ref> Ísraelski herinn birti skýrslu þar sem því var haldið fram að hermenn hefðu skotið á ökutæki sem nálguðust þá „grunsamlega“ án þess að vera merkt.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252716944d|title=Skýrslan sé „full af lygum“ - Vísir|last=Sigurbjörnsdóttir|first=Silja Rún|date=2025-04-21|website=visir.is|language=is|access-date=2025-04-26}}</ref> Myndbandsupptaka sem fannst í farsíma eins viðbragðsaðilanna, sem var drepinn og fannst í fjöldagröf nærri árásarstaðnum, sýndi sjúkrabílana og slökkviliðsbílinn auðsjáanlega merktan með neyðarljósum á meðan ísraelskir hermenn réðust á þá með skothríð.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-04-06-israelsher-vidurkennir-rangfaerslur-eftir-birtingu-myndbands-440905|title=Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndbands - RÚV.is|last=Jóhannsson|first=Róbert|date=2025-04-06|website=RÚV|access-date=2025-04-26}}</ref> Krufning leiddi í ljós að bráðaliðarnir voru drepnir af ásettu ráði.<ref name=":4">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-04-07-af-hverju-eydilogdud-thid-sjukrabilana-eftir-ad-thid-myrtud-tha-441016|title=„Af hverju eyðilögðuð þið sjúkrabílana eftir að þið myrtuð þá?“ - RÚV.is|last=Ragnarsdóttir|first=Ólöf|date=2025-04-07|website=RÚV|access-date=2025-04-26}}</ref> Rauði hálfmáninn í Palestínu og Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans hafa krafist óháðrar rannsóknar.<ref name=":4" /> ==== Hertaka Ísraels ==== Vorið 2025 tilkynnti [[Benjamín Netanjahú]], forsætisráðherra Ísrael, um nýjar og harðari aðgerðir á Gaza-ströndina með það að markmiði að útrýma Hamas-samtökunum. Ísraelska ríkisstjórnin samþykkti meðal annars að hernema Gaza-ströndina um óákveðinn tíma. Ekki er ljóst hvenær aðgerðirnar hefjast, en þær munu ekki fara fram fyrr en eftir heimsókn [[Donald Trump|Donalds Trump]], Bandaríkjaforseta, til [[Mið-Austurlönd|Mið-Austurlanda]].<ref>[https://www.visir.is/g/20252722227d/ibuar-gasa-verdi-fluttir-a-brott-i-thagu-eigin-oryggis- Íbúar á Gasa verði fluttir á brott í þágu eigin öryggis] Vísir, sótt 5. maí, 2025</ref> == Tilvísanir == <references/> [[Flokkur:2023]] [[Flokkur:Saga Ísraels]] [[Flokkur:Saga Palestínu]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] 5q5kvtat0ygghabb7gmd3kbh6r0vgo4 1919576 1919575 2025-06-07T17:14:16Z Lafi90 69742 Málfars/stafsetningaleiðrétting. 1919576 wikitext text/x-wiki {{líðandi stund}} {{stríðsátök | conflict = Stríð Ísraels og Hamas | partof = [[Átök Araba og Ísraelsmanna|átökum Araba og Ísraelsmanna]] | image = October 2023 Gaza−Israel conflict.svg | image_size = 250px | caption = {{left|1={{Legend|#F08080|Svæði undir stjórn Palestínumanna}} }} {{left|1={{Legend|#5788FF|Svæði undir stjórn Ísraelsmanna}} }} {{left|1={{Legend|#9bf7f0|Mesti framgangur Ísraelshers}} }} {{left|1={{Legend|#FFFF00|Rýmingarsvæði innan Ísraels}} }} {{left|1={{legend-line|red dashed 2px|Mesti framgangur Hamas-liða}} }} {{left|1={{legend-line|blue dashed 2px|Svæði þar sem Ísrael hefur fyrirskipað rýmingu}} }} | place = [[Gaza-ströndin]], [[Ísrael]] | date = [[7. október]] [[2023]] <br />({{Aldur í árum, mánuðum og dögum|2023|10|7}}) | combatant1 = {{ISR}} [[Ísrael]] | combatant2 = {{Hamas}} [[Hamas]] <br> [[Íslamska Jihad hreyfingin í Palestínu]] (PIJ)<br> [[Alþýðufylkingin til frelsunar Palestínu]] (PFLP)<br> [[Lýðræðisfylkingin til frelsunar Palestínu]] (DFLP)<br> [[Nefndir almennrar mótstöðu í Palestínu]] (PRC)<br> [[Alþýðufylkingin til frelsunar Palestínu - Almenn stjórn]] (PFLP-GC)<br> [[Ljónshreiðrið]] (Arin Al-Usud)<br> '''Aðrir hópar:''' <br> [[Hizbollah]] <br> [[Hútí-fylkingin]] <br> [[Jamaa Islamiya]] <br> [[Amal-hreyfingin]] | commander1 = {{ISR}} [[Benjamín Netanjahú]] <br> {{ISR}} [[Israel Katz]] <br> {{ISR}} [[Yoav Gallant]] | commander2 = {{Hamas}} [[Khalil al-Hayya]] <br> {{Hamas}} [[Yahya Sinwar]] [[Aftaka|'''X''']] <br> {{Hamas}} [[Ismail Haniyeh]] [[Aftaka|'''X''']] <br> {{Hamas}} [[Mohammed Deif]] [[Aftaka|'''X''']] | casualties1 = {{small|963 óbreyttir borgarar látnir <br> 1.011 öryggisliðar látnir <br> 13.500+ særðir (frá og með 22. jan 2025) <br> 251 í haldi eða rænt (82 látnir)}} | casualties2 = {{small|68.891+ látnir <br> Óbein dauðsföll talin margfalt hærri <br> 14.222 týndir eða taldir látnir <br> 125.834+ særðir <br> 12.000+ í haldi}} | strength1 = {{ISR}} 529.500 | strength2 = {{Hamas}} 20.000 - 40.000+ }} Snemma morguns þann [[7. október]] [[2023]], gerðu [[Hamas]]-samtökin og tengd samtök yfirgripsmikla og skipulagða árás gegn [[Ísrael]]. Á bilinu 2.500–5.000 eldflaugum var skotið á landið og um 1.500 vígamenn brutust gegnum landamæragirðingar á 27 mismunandi stöðum. Þeir þustu inn í landamæri Ísraels á pallbílum, mótorhjólum, gröfum og öðrum farartækjum og réðust á óbreytta borgara, í landamærasamfélögum og á tónlistarhátíðinni Nova, og höfðu í för með sér mikinn og óhugnanlegan fjöldamorð á óbreyttum borgurum.<ref name=":1">[https://www.bbc.com/news/world-middle-east-67046750 How Hamas staged Israel lightning assault no-one thought possible] BBC, sótt 9. okt. 2023</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232473744d|title=Lík enn að finnast á víð og dreif í þorpum og bæjum - Vísir|last=Gísladóttir|first=Hólmfríður|date=2023-11-10|website=visir.is|language=is|access-date=2025-05-23}}</ref> Vígamennirnir drápu fjölda fólks, rændu og brenndu hús og ökutæki.<ref>{{Cite web|url=https://edition.cnn.com/2023/10/09/middleeast/israel-hamas-gaza-war-explained-mime-intl|title=Israel is at war with Hamas. Here’s what to know|last=Ebrahim|first=Abbas Al Lawati,Nadeen|date=2023-10-09|website=CNN|language=en|access-date=2025-05-23}}</ref> Ástæða árásanna var skýrð sem „vegna vanhelgunar á [[Al-Aqsa-moskan|Al-Aqsa-moskunni]] og dráp (á yfir 200) Palestínumönnum á Vesturbakkanum (á árinu 2023).<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232474410d/hundrad-ara-saga-landnams-og-adskilnadar|title=Hundrað ára saga landnáms og aðskilnaðar - Vísir|last=Jónsdóttir|first=Hallgerður Kolbrún E.|date=2023-10-14|website=visir.is|language=is|access-date=2024-07-31}}</ref> Vígamennirnir rændu um 250 manns, þar á meðal börnum, konum, öldruðum og erlendu fólki og fóru með þau yfir á Gaza-ströndina. Margar af ráns- og morðárásunum voru teknar upp á farsíma af vígamönnunum sjálfum og dreifðar á samfélagsmiðlum. Víða á Gaza-ströndinni, þar á meðal í Gaza-borg, fögnuðu almennir borgarar árásinni opinberlega. Árásin leiddi til þess að um 1.200 Ísraelsmenn létust, þar af yfir 800 óbreyttir borgarar. Meðal fórnarlambanna voru konur, börn og ungbörn, og margir þeirra voru brenndir lifandi eða illa útleiknir, sem gerði auðkenningu erfitt og tafði hana verulega.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://www.france24.com/en/middle-east/20241007-hamas-terrorist-attacks-7-october-deadliest-day-israel-history-anniversary|title=Hamas terrorist attacks on October 7: The deadliest day in Israel's history|date=2024-10-07|website=France 24|language=en|access-date=2025-05-23}}</ref> Tugir samfélaga, svo sem Be'eri, Kfar Aza og Sderot, urðu fyrir mikilli eyðileggingu.<ref name=":5" /> Yfir 2.000 manns særðust í árásunum.<ref name=":0" /> Ísraelska leyniþjónustan var gagnrýnd fyrir að hafa ekki fengið upplýsingar um árásirnar.<ref>[https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-10-08-flokin-og-thaulskipulogd-aras-beint-fyrir-framan-nefid-a-israelsmonnum-393366 Flókin og þaulskipulögð árás beint fyrir framan nefið á Ísraelsmönnum] Rúv, sótt 9. okt. 2023</ref> Ísrael brást við með loftárásum á Gaza-ströndinni og jafnaði við jörðu byggingar, þar á meðal turn sem hafði verið notaður fyrir útvarpsútsendingar og var sagður geyma skrifstofur Hamas. Hamas hefur verið sakað um að nota borgaralegar byggingar, þar á meðal skóla, sjúkrahús og moskur, í hernaðarskyni sem stjórnstöðvar, vopnageymslur og skotpalla. Ísraelsher varpa oft sprengjum með litlum sprengikrafti á þök til að vara íbúa við áður en ráðist er á slíkar byggingar.<ref>{{Cite web|url=https://www.channel4.com/news/factcheck/factcheck-hamas-civilians-human-shields|title=FactCheck: Does Hamas use civilians as human shields?|last=Worrall|first=Patrick|date=2014-07-24|website=Channel 4 News|language=en-GB|access-date=2025-05-23}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://jacobin.com/2023/11/human-shields-bombing-gaza-palestine-israel-defense-forces-morally-bankrupt|title=The “Human Shields” Defense of Bombing Gaza’s Civilians Is Morally Bankrupt|website=jacobin.com|language=en-US|access-date=2025-05-23}}</ref> Yfir 300 létust í árásum fyrsta sólarhringinn. Lokað var fyrir vatn og rafmagn til Gaza-strandarinnar á öðrum degi átakanna og loftárásum haldið áfram af hendi Ísraels.<ref name=":2">[https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-10-09-loka-fyrir-rafmagn-og-vatn-til-ibua-gaza-393465 Loka fyrir rafmagn og vatn til íbúa Gaza] Rúv, sótt 9. okt. 2023</ref> Ísrael safnaði 300.000 manna herliði við landamæri Gaza-strandarinnar<ref>[https://www.visir.is/g/20232473776d/inn-ras-virdist-yfir-vofandi Inn­rás virðist yfir­vofandi] Vísir, sótt 11. okt. 2023</ref> og sagði 1,1 milljón íbúa á norðurhluta strandarinnar (Gaza-borg) að flýja suður.<ref>[https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-10-12-11-milljon-ibuum-a-gaza-sagt-ad-yfirgefa-heimili-sin-393832 1,1 milljón íbúum á Gaza sagt að yfirgefa heimili sín] Rúv, sótt 13. okt. 2023 </ref> Hamas hefur verið sakað um að hindra flótta borgara og nota þá sem mannlegan skjöld til að koma í veg fyrir árásir Ísraelshers.<ref>{{Cite news |last=Beaumont |first=Peter |date=2023-10-30 |title=What is a human shield and how has Hamas been accused of using them? |url=https://www.theguardian.com/world/2023/oct/30/human-shield-israel-claim-hamas-command-centre-under-hospital-palestinian-civilian-gaza-city |access-date=2025-05-23 |work=The Guardian |language=en-GB |issn=0261-3077}}</ref> Ísraelsher hefur gefið út skýrslur sem hafa haldið því fram að Hamas hafi stolið mannúðaraðstoð sem ætluð var almenningi á Gaza-ströndinni, til eigin nota.<ref>{{Cite web|url=https://abcnews.go.com/International/gaza-aid-distribution-limited-stealing-looting-amid-famine/story?id=108350971|title=Gaza aid distribution limited by stealing and looting amid famine concerns, Israeli military official claims|last=News|first=A. B. C.|website=ABC News|language=en|access-date=2025-05-23}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.channel4.com/news/hamas-stealing-aid-to-fund-terrorism-says-israeli-politician|title=‘Hamas stealing aid to fund terrorism’, says Israeli politician|date=2025-05-20|website=Channel 4 News|language=en-GB|access-date=2025-05-23}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.algemeiner.com/2024/04/22/fatah-hamas-kills-aid-workers-and-steals-food-for-itself/|title=Fatah: Hamas Kills Aid Workers and Steals Food for Itself - Algemeiner.com|last=Algemeiner|first=The|date=2024-04-22|website=www.algemeiner.com|language=en-US|access-date=2025-05-23}}</ref> Átökin breiddust út á [[Vesturbakkinn|Júdea og Samaría]] og við landamæri Ísraels og [[Líbanon]]s þar sem eldflaugum var skotið af hálfu Hezbollah. Mannfall var á báðum svæðum.<ref>{{Cite news |date=2023-10-08 |title=Hezbollah and Israel exchange fire as Israeli soldiers continue to battle Hamas |url=https://www.lemonde.fr/en/international/article/2023/10/08/hezbollah-and-israel-exchange-fire-as-israeli-soldiers-continue-to-battle-hamas_6156563_4.html |access-date=2025-05-23 |language=en}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://english.news.cn/20231008/c8c243d8d9004e6c9c9349e6830c9bf3/c.html|title=Dozens of rockets fired from S. Lebanon to N. Israel|website=english.news.cn|language=en|access-date=2025-05-23}}</ref><ref>{{Cite news |date=2023-10-08 |title=Israel, Hezbollah exchange artillery, rocket fire |url=https://www.reuters.com/world/middle-east/israel-strikes-lebanon-after-hezbollah-hits-shebaa-farms-2023-10-08/ |access-date=2025-05-23 |work=Reuters |language=en}}</ref><ref name=":3">{{Cite web|url=https://www.aljazeera.com/news/2023/10/8/israel-hezbollah-exchange-fire-raising-regional-tensions|title=Israel, Hezbollah exchange fire, raising regional tensions|website=Al Jazeera|language=en|access-date=2024-07-31}}</ref> == Stríðið == === Upphafskafli (2023) === Snemma morguns þann 7. október 2023 hófu Hamas-samtökin stórfellda árás á Ísrael með þúsundum eldflauga og um 1.000 vígamönnum sem brutust í gegnum landamærin.<ref name=":1" /> Þeir réðust á óbreytta borgara og hernaðarmannvirki og rændu um 200 manns.<ref name=":1" /> Yfir 600 Ísraelsmenn létust og 2.000 særðust.<ref name=":0" /> Ísrael brást við með loftárásum á Gaza-ströndina, lokaði fyrir vatn og rafmagn og safnaði herliði við landamærin.<ref name=":2" /> Átökin breiddust út á Vesturbakkann og til Líbanon.<ref name=":3" /> Þann 17. október var sjúkrahús í suðurhluta Gaza-borgar sprengt. Samkvæmt yfirvöldum á Gaza-ströndinni létust á bilinu 90–100 óbreyttir borgarar í árásinni, og lýstu þau atvikinu sem hræðilegu fjöldamorði. Ísraelsher neitaði sök og rakti sprenginguna til íslamskra vígasamtaka sem áttu að hafa sett af stað misheppnað skot. Síðari rannsóknir frá [[Bandaríkin|bandarískum]] og öðrum [[Vesturlönd|vestrænum]] leyniþjónustum, ásamt greiningum á opnum gögnum (OSINT), hafa stutt þessa niðurstöðu.<ref>{{Cite web|url=https://www.hrw.org/news/2023/11/26/gaza-findings-october-17-al-ahli-hospital-explosion|title=Gaza: Findings on October 17 al-Ahli Hospital Explosion {{!}} Human Rights Watch|date=2023-11-26|language=en|access-date=2025-05-23}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://edition.cnn.com/2023/10/18/politics/us-intel-gaza-hospital-blast|title=US assesses that Israel is ‘not responsible’ for Gaza hospital blast {{!}} CNN Politics|last=Herb|first=Natasha Bertrand,Katie Bo Lillis,Jeremy|date=2023-10-18|website=CNN|language=en|access-date=2025-05-23}}</ref><ref>{{Cite news |last=Barnes |first=Julian E. |last2=Kingsley |first2=Patrick |last3=Cooper |first3=Helene |last4=Entous |first4=Adam |date=2023-10-18 |title=Early U.S. and Israeli Intelligence Says Palestinian Group Caused Hospital Blast |url=https://www.nytimes.com/2023/10/18/us/politics/hospital-gaza-us-intelligence.html |access-date=2025-05-23 |work=The New York Times |language=en-US |issn=0362-4331}}</ref> Í byrjun desember hafði Ísraelsher eyðilagt yfir 100.000 byggingar á Gaza-ströndinni. Ísraelsher gerði loftárásir á suðurhluta Gaza-strandarinnar, þar á meðal á [[Khan Yunis]] og [[Rafah]] og héldu áfram þaðan.<ref>{{Cite news |date=2023-11-26 |title=Human Rights Watch says rocket misfire likely cause of deadly Gaza hospital blast |url=https://www.reuters.com/world/middle-east/human-rights-watch-says-rocket-misfire-likely-cause-deadly-gaza-hospital-blast-2023-11-26/ |access-date=2025-05-23 |work=Reuters |language=en}}</ref><ref>[https://www.bbc.com/news/world-middle-east-67565872 Nearly 100,000 Gaza buildings may be damaged, satellite images show] BBC, sótt 4/12 2023</ref> === 2024 === Hernaðarátökin á árinu 2024 leiddu áfram af sér hörmulegar þjáningar. Í apríl hafði Ísraelsher drepið nær 200 hjálparstarfsmenn sem dreifðu matvælum til flóttamanna. Þessar árásir voru harðlega gagnrýndar og sumar sagðar gerðar af ásettu ráði, sem gaf tilefni til ásakana um vísvitaðar árásir á óbreytta borgara.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-middle-east-68727828 World Central Kitchen founder says Israel targeted staff car by car] BBC, sótt 4. apríl 2024</ref> Þann 22. júlí barst sú hörmulega fregn að tveir gíslar hefðu týnt lífi í haldi Hamas-samtakanna, eins og ísraelsku réttindasamtökin ''Hostages and Missing Families Forum'' greindu frá.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/418155|title=Tveir gíslar drepnir í haldi Hamas - RÚV.is|last=Kristjánsson|first=Alexander|date=2024-07-22|website=RÚV|access-date=2024-08-01}}</ref> Þann 31. júlí lést [[Ismail Haniyeh]], stjórnmálaleiðtogi Hamas-samtakanna, í loftárás í [[Teheran|Tehran]], höfuðborg Írans.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/418716|title=Stjórnmálaleiðtogi Hamas drepinn - RÚV.is|last=Karlsson|first=Ari Páll|date=2024-07-31|website=RÚV|access-date=2024-08-01}}</ref> ==== Ásakanir um þjóðarmorð ==== Þann [[10. ágúst]] hæfðu þrjú flugskeyti ísraelska hersins skólabyggingu í Al-Sahaba-hverfinu. Samkvæmt yfirvöldum á Gaza-ströndinni létust á bilinu 90–100 óbreyttir borgarar í árásinni, og lýstu þau atvikinu sem hræðilegu fjöldamorði. Ísraelski herinn sagðist aftur á móti hafa fellt vígamenn Hamas-samtakanna sem földu sig í fólginni stjórnstöð í skólanum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/419304|title=Að minnsta kosti 90 drepin í árás á skóla í Gaza-borg - RÚV.is|last=Sigurðsson|first=Grétar Þór|date=2024-08-10|website=RÚV|access-date=2024-08-10}}</ref> Átökunum lauk ekki þar, en 5. desember gaf [[Amnesty International]] út skýrslu um stríðið þar sem aðgerðum Ísraels var lýst sem þjóðarmorði. Slíkar ásakanir hafa þó sætt gagnrýni undanfarin ár en [[Alþjóðadómstóllinn|Alþjóðadómstóllinn í Haag]] á eftir að kveða upp úrskurð um þjóðarmorð í máli [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] gegn Ísrael, sem enn er í vinnslu.<ref>{{Cite web|url=https://www.atlanticcouncil.org/blogs/menasource/coi-war-crimes-hamas-israel-october-7-gaza-hostages/|title=Unpacking the UN findings of war crimes by Hamas and Israel since October 7|last=Dagres|first=Holly|date=2024-07-26|website=Atlantic Council|language=en-US|access-date=2025-05-23}}</ref> ===2025=== Í byrjun árs 2025 var leitast við að finna lausn á átökunum og þann 15. janúar var samið um vopnahlé milli Hamas-samtakanna og Ísraelsmanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-01-16-samningur-um-vopnahle-tekur-gildi-a-sunnudag-433149|title=Samningur um vopnahlé tekur gildi á sunnudag - RÚV.is|last=Ómarsdóttir|first=Alma|date=2025-01-16|website=RÚV|access-date=2025-04-25}}</ref> Þessi von um frið var þó skammvinn því þann 18. mars rauf Ísrael vopnahléð og gerði loftárásir á Gaza-ströndina þar sem um 600 manns létust.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-03-31-hatt-i-thusund-drepnir-sidan-vopnahle-a-gaza-var-rofid-440156|title=Hátt í þúsund drepnir síðan vopnahlé á Gaza var rofið - RÚV.is|last=Diego|first=Hugrún Hannesdóttir|date=2025-03-31|website=RÚV|access-date=2025-04-25}}</ref> ==== Árás á bílalest hjálparstarfsmanna í Rafah ==== Þann 23. mars réðust ísraelskar hersveitir á bílalest hjálparstarfsmanna í Rafah.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-03-31-their-voru-vid-mannudarstorf-440185|title=„Þeir voru við mannúðarstörf“ - RÚV.is|last=Ragnarsdóttir|first=Ólöf|date=2025-03-31|website=RÚV|access-date=2025-04-26}}</ref> Í árásinni urðu að minnsta kosti 15 óvopnaðir hjálparstarfsmenn að bana, þar á meðal átta meðlimir Rauða hálfmánans, sex úr þjóðvarðliði Palestínu og einn starfsmaður Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.ifrc.org/press-release/ifrc-condemns-killing-eight-palestine-red-crescent-medics-gaza|title=IFRC condemns the killing of eight Palestine Red Crescent medics in Gaza {{!}} IFRC|date=2025-03-30|website=www.ifrc.org|language=en|access-date=2025-05-23}}</ref> Bílalestin sem varð fyrir árásinni samanstóð af fimm sjúkrabílum, slökkviliðsbíl og bíl Sameinuðu þjóðanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252716749d|title=Ís­raels­her játar „fag­leg mis­tök“ í máli hjálpar­starfs­mannanna - Vísir|last=Sigurbjörnsdóttir|first=Silja Rún|date=2025-04-20|website=visir.is|language=is|access-date=2025-04-26}}</ref> Alþjóðasamtök Rauða krossins og Rauða hálfmánans fordæmdu árásirnar og sögðu drápin svívirðileg.<ref>{{Cite web|url=https://www.ifrc.org/article/statement-ifrc-appalled-killing-another-palestine-red-crescent-colleague|title=Statement: IFRC appalled by the killing of another Palestine Red Crescent colleague {{!}} IFRC|date=2024-04-21|website=www.ifrc.org|language=en|access-date=2025-05-23}}</ref> Rauði hálfmáninn sakaði ísraelska herinn um að hafa vísvitandi drepið starfsmennina og benti á að ökutæki þeirra og starfsmenn hafi verið auðsjáanlega merkt Rauða hálfmánanum.<ref>{{Cite web|url=https://www.timesofisrael.com/idf-shares-initial-details-from-gaza-ambulance-probe-says-troops-told-un-of-burial-site/|title=IDF shares initial details from Gaza ambulance probe, says troops told UN of burial site|last=page|first=Emanuel Fabian You will receive email alerts from this author Manage alert preferences on your profile page You will no longer receive email alerts from this author Manage alert preferences on your profile|website=www.timesofisrael.com|language=en-US|access-date=2025-05-23}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://edition.cnn.com/2025/04/20/middleeast/israeli-military-professional-failures-gaza-medics-intl|title=‘Professional failures’ led to killing of Palestinian medics in Gaza, says Israeli military|last=Liebermann|first=Dana Karni, Abeer Salman, Jeremy Diamond, Oren|date=2025-04-20|website=CNN|language=en|access-date=2025-05-23}}</ref> Ísraelski herinn birti skýrslu þar sem því var haldið fram að hermenn hefðu skotið á ökutæki sem nálguðust þá „grunsamlega“ án þess að vera merkt.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252716944d|title=Skýrslan sé „full af lygum“ - Vísir|last=Sigurbjörnsdóttir|first=Silja Rún|date=2025-04-21|website=visir.is|language=is|access-date=2025-04-26}}</ref> Myndbandsupptaka sem fannst í farsíma eins viðbragðsaðilanna, sem var drepinn og fannst í fjöldagröf nærri árásarstaðnum, sýndi sjúkrabílana og slökkviliðsbílinn auðsjáanlega merktan með neyðarljósum á meðan ísraelskir hermenn réðust á þá með skothríð.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-04-06-israelsher-vidurkennir-rangfaerslur-eftir-birtingu-myndbands-440905|title=Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndbands - RÚV.is|last=Jóhannsson|first=Róbert|date=2025-04-06|website=RÚV|access-date=2025-04-26}}</ref> Krufning leiddi í ljós að bráðaliðarnir voru drepnir af ásettu ráði.<ref name=":4">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-04-07-af-hverju-eydilogdud-thid-sjukrabilana-eftir-ad-thid-myrtud-tha-441016|title=„Af hverju eyðilögðuð þið sjúkrabílana eftir að þið myrtuð þá?“ - RÚV.is|last=Ragnarsdóttir|first=Ólöf|date=2025-04-07|website=RÚV|access-date=2025-04-26}}</ref> Rauði hálfmáninn í Palestínu og Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans hafa krafist óháðrar rannsóknar.<ref name=":4" /> ==== Hertaka Ísraels ==== Vorið 2025 tilkynnti [[Benjamín Netanjahú]], forsætisráðherra Ísrael, um nýjar og harðari aðgerðir á Gaza-ströndina með það að markmiði að útrýma Hamas-samtökunum. Ísraelska ríkisstjórnin samþykkti meðal annars að hernema Gaza-ströndina um óákveðinn tíma. Ekki er ljóst hvenær aðgerðirnar hefjast, en þær munu ekki fara fram fyrr en eftir heimsókn [[Donald Trump|Donalds Trump]], Bandaríkjaforseta, til [[Mið-Austurlönd|Mið-Austurlanda]].<ref>[https://www.visir.is/g/20252722227d/ibuar-gasa-verdi-fluttir-a-brott-i-thagu-eigin-oryggis- Íbúar á Gasa verði fluttir á brott í þágu eigin öryggis] Vísir, sótt 5. maí, 2025</ref> == Tilvísanir == <references/> [[Flokkur:2023]] [[Flokkur:Saga Ísraels]] [[Flokkur:Saga Palestínu]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] i4yuuxfac951lv5bia9yuwfoe194dvq Notandaspjall:Bjornkarateboy 3 180474 1919585 1915003 2025-06-07T20:17:04Z Berserkur 10188 Nýr hluti: /* Misnotaðir aðgangar */ 1919585 wikitext text/x-wiki == Extended Confirmed == Hæ ég verð að vekja athygli á því að íslenska Wikipedia er ekki með Extended Confirmed líkt og sú enska. Ég vakti máls á þessu í Facebookhópnum Laugin og @[[Notandi:Svavar Kjarrval|Svavar Kjarrval]] þakkaði mér fyrir að vekja athygli á því þar, en við erum sammála um að það sé rétt að taka umræðu um þetta mál. Það er eingöngu hægt að vernda síður á tvenna vegu á íslensku annars vegar með því að leyfa aðeins sjálfvirkt staðfesta notendur og hins vegar með því að leyfa aðeins stjórnendur en ég tel það vera rétt að það sé hægt að hafa þetta stig að vera með Extended Confirmed. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 6. maí 2025 kl. 10:26 (UTC) : Hverju bætir EC við? ''Extended-confirmed protection prevents a page from being edited except by editors with the extended confirmed user access level, granted automatically to registered users with at least 30 days' tenure and 500 edits.'' Er ekki nægjanlegt að vernda síður eins og við gerum með því að leyfa notendum að breyta? --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. maí 2025 kl. 11:00 (UTC) :Ég er að hugsa um ef það þarf að vernda síður meira en við sjálfvirkt staðfesta notendur. :Stundum er ekki nóg að vernda síður með að leyfa bara notendum að breyta en það er kannski óþarfi að vernda þær þannig að bara stjórnendur geti breytt þeim. :Held að það sé hugsunin á bak við Extended Confirmed [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 6. maí 2025 kl. 11:16 (UTC) ::Okkar veruleiki er aðeins annar en hjá þeim á enskunni og við erum sjaldan að beita verndun á síður. Þegar það er gert þá snýst það yfirleitt um að stoppa breytingar frá óskráðum notendum þannig að núverandi stillingar duga alveg til. Það má alveg virkja Extended Confirm stillingar hjá okkur mín vegna, en það er ekkert sem kallar á það. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 6. maí 2025 kl. 11:21 (UTC) :::Þetta er spurning um að hafa lítil áhrif á notendur sem áttu engan hlut í því að síðan var vernduð. Svokölluð vörn gegn collateral damage. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 6. maí 2025 kl. 11:26 (UTC) ::Á [[Wikipediaspjall:Breytingadeilur]] setti ég fram tillögu um að ef notandi er í breytingardeilu á einni síðu þá er notandinn bannaður á þeirri einu síðu. Það hefur minni áhrif á notendur sem eru ekki að taka þátt í deilunni en að vernda síðu með extended confirmed. Það er ekki fyrr en notendur eru með breytingardeilu á nokkrum síðum þegar extended confirmed hefur minni áhrif, enda er gamla kerfið notað í minni tillögu þar. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 6. maí 2025 kl. 11:25 (UTC) :::Þetta er rétt hjá @[[Notandi:Snævar|Snævar]], það er réttlátt að vernda síður fyrir þeim sem vinna skemmdarverk á þeim síðum en það er ekki réttlátt að verndunin bitni á öðrum notendum sem hafa ekkert með verndunina að gera. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 6. maí 2025 kl. 12:01 (UTC) :::: Þeir geta alltaf búið til notendanafn.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. maí 2025 kl. 12:08 (UTC) :::::Þeir geta það, en það sem við @[[Notandi:Snævar|Snævar]] eigum við er að þetta bitni ekki á innskráðum notendum sem hafa ekkert með verndunina að gera. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 6. maí 2025 kl. 14:29 (UTC) ::::::Nah, þetta er bara eitt af því sem óinnskráðir notendur geta ekki gert, en 10 breytinga og 4 daga gamlir notendur geta gert. Sjáðu "Sjálfvirkt staðfesta notendur" á [[Kerfissíða:Réttindalisti]]. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 6. maí 2025 kl. 16:04 (UTC) :::::::Held að Extended Confirmed sé sniðugt til að koma í veg fyrir skemmdarverk. Það setur ákveðnar takmarkanir á að breyta síðu (sem getur verið nauðsynlegt) en um leið þá verndar það síður gegn skemmdarvörgum og sokkabrúðum. Ég er hlynntur því að það séu ekki of miklar hömlur á hverjir mega breyta Wikipedia en ég tel það mikilvægt að setja takmarkanir með ákveðnar síður. :::::::Það er oftast nóg að vernda síður við að leyfa bara sjálfvirkt staðfestum notendum en það dugir ekki alltaf og þá er samt ekki endilega nauðsynlegt að vernda hana þannig að bara stjórnendur megi breyta. :::::::Þannig Extended Confirmed væri mjög góð lausn í þeim tilvikum. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 6. maí 2025 kl. 18:19 (UTC) ::::::::Nei nei. Margfalt stærri wikisíður eins og þýska, franska og spænska Wikipedia sjá ekki ástæðu til að hafa þetta. Það hefur ekki komið upp neitt vandamál hjá okkur sem myndi kalla á þessa lausn. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 6. maí 2025 kl. 20:10 (UTC) :::::::::Ef þýska, franska og spænska sjá ekki ástæðu til að hafa Extended Confirmed þá er eflaust ekki ástæða til að hafa þetta á íslensku Wikipedia. En það er alltaf mikilvægt að taka umræðu um Wikipedia öðru hvoru. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 10. maí 2025 kl. 00:41 (UTC) == Ábending == Hæ, ég renndi í gegnum lista yfir öll bönn sem nú eru í gildi og ég sé að á árunum 2012 til 2020 hafa verið sett bönn til 150 ára sem mér þykir stórfurðulegt þar sem enginn einstaklingur verður 150 ára. Flestir notendur eru eflaust eldri en 15 ára þannig það væri mjög ótrúlegt ef einstaklingur yrði 165 til meira en 200 ára. Elsta manneskja sem vitað er um var 122 ára er hún lést árið 1997. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 10. maí 2025 kl. 02:39 (UTC) :Afhverju eru bönn sem renna aldrei út ekki á þessum lista þínum? [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 10. maí 2025 kl. 06:49 (UTC) ::Ég er að tala um annað. Ég er einfaldlega að benda á að mér þykir skrítið að fólk sé bannað í 150 ár. Í fyrsta lagi þá verður enginn svo gamall og í öðru lagi þá þykir mér ólíklegt að einhver verði búinn að taka við aðganginum eftir allan þennan tíma. ::Í þriðja lagi þá er ég ekki viss um að Wikipedia verði til eftir 100 ár. Allavega þykir mér líklegt að á einhverjum tímapunkti komi ný síða sem eigi eftir að taka framúr Wikipedia á öllum sviðum. Vísa ég í sambærilegar umræður tengdar YouTube, Facebook og fleira. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 10. maí 2025 kl. 13:02 (UTC) :Það er hægt að endurskoða þörfina á viðkomandi banni þegar nógu langt er liðið frá því bannið var sett, en ég giska að það þyrfti að vera út frá beiðni viðkomandi notanda. En ef viðkomandi verður [[uppvakningur]] á þessu tímabili getum við allavega verið ágætlega viss um að þessi aðili geti ekki nýtt eldri aðgang sinn til skemmdarverka, eða þyrfti a.m.k. að koma með nógu sannfærandi rök um að aflétta því. Annars eru lífslíkur að aukast almennt og því torvelt að staðhæfa að alls enginn núlifandi manneskja muni ná 165 ára aldri. -[[Notandi:Svavar Kjarrval|Svavar Kjarrval]] ([[Notandaspjall:Svavar Kjarrval|spjall]]) 10. maí 2025 kl. 13:18 (UTC) ::Lífslíkur eru að aukast [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 10. maí 2025 kl. 13:32 (UTC) == Wikipedia eftir 100 ár == Hæ, ég er með smá pælingu, haldið þið að Wikipedia verði ennþá til eftir 50-100 ár. Ég hef margoft heyrt þá umræðu um að það eigi eftir að koma síður sem eigi eftir að taka fram úr Facebook, YouTube, Instagram, TikTok sem dæmi og ég hef meira að segja heyrt að það séu í þróun forrit sem eigi eftir að taka fram úr ChatGPT. Hvernig haldið þið að Wikipedia standi í þessum efnum? [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 10. maí 2025 kl. 13:36 (UTC) :Vinsamlegast ekki nota Wikipedia sem spjallsíðu. Nú hefur þú byrjað þrjár umræður á stuttum tíma. Fyrstu tvðr ættu frekar heima í Pottinum. Þessi síðasta hefur afskaplega lítil áhrif á það starf sem við erum að vinna hér. Þetta er alveg áhugaverð umræða, en hún á ekki heima hér. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 10. maí 2025 kl. 13:50 (UTC) == Misnotaðir aðgangar == Bkb, þú hefur verið varanlega bannaður. Allir aðgangar sem sýna þitt handbragð verða bannaðir í lengri tíma. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 7. júní 2025 kl. 20:17 (UTC) 44kzrc41xkxerw6kzmhbozh37w92856 Pólski þjóðarflokkurinn 0 181149 1919614 1919391 2025-06-08T10:46:18Z 8FabianS 98151 1919614 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálaflokkur | litur = #2ED397 | flokksnafn_íslenska = Pólski þjóðarflokkurinn | flokksnafn_formlegt = Polskie Stronnictwo Ludowe | mynd = | fylgi = | formaður = [[Władysław Kosiniak-Kamysz]] | aðalritari = | varaformaður = | þingflokksformaður = | frkvstjr = | stofnár = {{start date and age|1990}} | höfuðstöðvar = ul. Kopernika 36/40, 00-924, [[Varsjá]], [[Pólland]]i | hugmyndafræði = [[nýlendismál]], [[kristilegt lýðræði]], [[ordófrelsi]], [[beinn lýðræði]], [[for-Evrópuflokkur]], [[lýðræðislegur hagfjarstefna]] | einkennislitur = Grænn {{Colorbox|#008000}} | vettvangur1 = Sæti á neðri þingdeild | sæti1 = 28 | sæti1alls = 460 | vettvangur2 = Sæti á efri þingdeild | sæti2 = 4 | sæti2alls = 100 | vettvangur3 = Sæti á Evrópuþinginu | sæti3 = 2 | sæti3alls = 53 | vefsíða = [https://www.psl.pl/ psl.pl] | bestu kosningaúrslit = | verstu kosningaúrslit = }} '''Pólski þjóðarflokkurinn''' ([[pólska]]: ''Polskie Stronnictwo Ludowe'', skammstöfun '''PSL''') er stjórnmálaflokkur í [[Pólland|Póllandi]]. Flokkurinn einbeitir sér aðallega að fólki með landbúnaðarskoðanum, miðjuhugmyndum, mið-hægri hugmyndum og kristilega lýðræðisskoðanum. Flokkurinn var stofnaður árið [[2001|1990]]. Formaðurinn er [[Władysław Kosiniak-Kamysz]]. Fyrir þingkosningarnar 2023 myndaði Pólski þjóðarflokkurinn víðtækara bandalag með miðjuflokknum [[Póllandi 2050]], undir forystu [[Szymon Hołownia]]. Á árunum 1993–1997 var flokkurinn hluti af samsteypustjórn með [[Lýðræðislega vinstribandalaginu]], á árunum 2001–2003 með SLD og [[Vinnubandalaginu]], á árunum 2007–2015 með [[Borgaraflokkurinn (Pólland)|Borgaraflokknum]] og frá 2023 með [[Borgaralegu bandalaginu|Borgaralegu Bandalaginu]] (sem er byggt í kringum [[Borgaraflokkurinn (Pólland)|PO]]), [[Vinstrinu]] (sem er byggt í kringum [[Nýja vinstrið|Nýja Vinstrið]]) og [[Póllandi 2050]], sem hann myndar einnig nánara bandalag með sem kallast [[Þriðja leiðin|Þriðja Leiðin]]. Eftir þingkosningarnar árið 2023 vann [[Þriðja Leiðin]] 14,4% atkvæða og fékk 65 þingsæti, og gekk í stjórnarsamstarf með [[Borgaralega bandalaginu|Borgaralega Bandalaginu]] og [[Vinstrinu]]. [[Władysław Kosiniak-Kamysz]] var skipaður vara-forsætisráðherra og varnarmálaráðherra, [[Czesław Siekierski]] var skipaður landbúnaðar- og dreifbýlisþróunarráðherra, [[Dariusz Klimczak]] var skipaður samgönguráðherra og [[Krzysztof Hetman]] þróunar- og tæknimálaráðherra. [[Þriðja Leiðin]] tók þátt í sveitarstjórnarkosningunum 2024 og fékk 12,07% atkvæða í kosningum til héraðsþinga og hlaut 80 sæti þar. Í dag er flokkurinn miðlægur og hallast í átt að mið-hægri. Auk þess að hafa landbúnaðar- og íhaldskoðanir er hann einnig kristilega lýðræðissinnaður og styður aðild Póllands að Evrópusambandinu. Hann hefur nú 32 sæti í neðri deild þingsins ([[Pólska þingið|Sejm]]) og 4 sæti í efri deild (Senat) og 2 fulltrúa á Evrópuþinginu. Á evrópskum vettvangi er hann hluti af [[Evrópski þjóðarflokkurinn|Evrópska þjóðarflokknum]]. == Kjörfylgi == {| class="wikitable" style="text-align: left;" ! colspan="7" |Þingkosningar |- ! rowspan="2" |Kosningar ! colspan="4" |Neðri þingdeild (Sejm) !Efri þingdeild (Senat) ! rowspan="2" |Ríkisstjórn |- !Atkvæði !% atkvæða !Sæti ! style="text-align: left;" |Þingsæti !Þingsæti |- | style="text-align: center;" |1991 | style="text-align: right;" |972.952 |8,70 | style="text-align: center;" |5. | style="text-align: center;" |48 | style="text-align: center;" |8 | style="text-align: center; background:pink;" | Stjórnarandstaðan |- | style="text-align: center;" |1993 | style="text-align: right;" |2.124.367 |15,40 | style="text-align: center;" |2. | style="text-align: center;" |132 | style="text-align: center;" |36 | style="text-align: center; background:palegreen;" |Samsteypustjórn |- | style="text-align: center;" |1997 | style="text-align: right;" |956.184 |7,31 | style="text-align: center;" |4. | style="text-align: center;" |27 | style="text-align: center;" |3 | style="text-align: center; background:pink;" |Stjórnarandstaðan |- | rowspan="2" style="text-align: center;" |2001 | rowspan="2" |1.168.659 | rowspan="2" |8,98 | rowspan="2" style="text-align: center;" |5. | rowspan="2" style="text-align: center;" |42 | rowspan="2" style="text-align: center;" |4 | style="text-align: center; background:palegreen;" |Samsteypustjórn (til 2003) |- | style="text-align: center; background:pink;" |Stjórnarandstaðan (frá 2003) |- | style="text-align: center;" |2005 | style="text-align: right;" |821.656 |6,96 | style="text-align: center;" |6. | style="text-align: center;" |25 | style="text-align: center;" |2 | style="text-align: center; background:pink;" |Stjórnarandstaðan |- | style="text-align: center;" |2007 |1.437.638 |8,91 | style="text-align: center;" |4. | style="text-align: center;" |31 | style="text-align: center;" |0 | style="text-align: center; background:palegreen;" |Samsteypustjórn |- | style="text-align: center;" |2011 |1.201.628 |8,36 | style="text-align: center;" |4. | style="text-align: center;" |28 | style="text-align: center;" |2 | style="text-align: center; background:palegreen;" |Samsteypustjórn |- | style="text-align: center;" |2015 | style="text-align: right;" |779.875 |5,13 | style="text-align: center;" |6. | style="text-align: center;" |16 | style="text-align: center;" |1 | style="text-align: center; background:pink;" |Stjórnarandstaðan |- | style="text-align: center;" |2019 |1.578.523 |8,55 | style="text-align: center;" |4. | style="text-align: center;" |30 | style="text-align: center;" |3 | style="text-align: center; background:pink;" | Stjórnarandstaðan |- | style="text-align: center;" |2023 | colspan="2" |''<small>Bandalag með [[Pólland 2050]]</small>'' | style="text-align: center;" |3. | style="text-align: center;" |32 | style="text-align: center;" |6 | style="text-align: center; background:palegreen;" |Samsteypustjórn |} [[Flokkur:Pólskir stjórnmálaflokkar]] ai5vtsj9ndbtyw3yupabyi3g8cixibv Đinh Bộ Lĩnh 0 182028 1919577 1878104 2025-06-07T17:55:33Z 2001:B400:E2F0:C65A:F029:10B5:A74:8317 1919577 wikitext text/x-wiki [[Mynd:VuaDinhTienHoang.jpg|thumb|Đinh Bộ Lĩnh]] '''Đinh Bộ Lĩnh''' (丁部領; [[924]]–[[979]]; r. [[968]]–979), réttu nafni að sögn '''Đinh Hoàn''' (丁環) eða '''Đinh Hoàng''' (丁璜) eða '''Đinh Bái Đính''' (丁沛嵿), var stofnkeisari hinnar skammlífu [[Đinh-ættin|Đinh-ættar]] í [[Víetnam]], eftir að hafa lýst yfir sjálfstæði sínu frá [[Kína|Kínverjum]]. Hann var mikilvæg persóna í að koma á sjálfstæði og pólitískri einingu Víetnams á 10. öld. Đinh Bộ Lĩnh var einnig þekktur sem '''Đinh Tiên Hoàng''' (丁先皇; bókstaflega „fyrrum Đinh keisari“). {{Stubbur|æviágrip}} {{Fd|924|979|Dinh Bo Linh}} [[Flokkur:Keisarar Víetnams]] ita10q74lzt7dz4auexoacixnrpx495 Kimi Räikkönen 0 182352 1919568 1918758 2025-06-07T12:39:58Z Elmar Skúli 46995 1919568 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Kimi Räikkönen | mynd = File:Kimi Raikkonen 2017 Malaysia 2.jpg | mynd_texti = Räikkönen árið 2017 | fæðingarnafn = Kimi-Matias Räikkönen | fæðingardagur = {{birth date and age|1979|10|17|df=y}} | fæðingarstaður = [[Espoo]], [[Finnland]] | þjóðerni = {{flagicon|FIN}} Finnskur | Car number = 7 }} '''Kimi-Matias Räikkönen''' (f. 17. október, 1979) er finnskur kappakstursíþróttamaður sem keppti í Formúlu 1 á árunum 2001 til 2021 þó með einu hléi frá 2010 til 2011. Hann keyrði fyrir 5 lið í Formúlu 1, Sauber(2001), McLaren(2002–2006), Ferrari(2007–2009, síðan aftur 2014–2018), Lotus(2012–2013) og Alfa Romeo(2019–2021). Räikkönen hefur orðið einu sinni heimsmeistari í Formúlu 1 og það var árið 2007 þegar hann ók fyrir Ferrari liðið.<ref>{{Vefheimild|titill=Kimi Raikkönen heimsmeistari|url=https://www.visir.is/g/2007720515d/kimi-raikkonen-heimsmeistari|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)]]|dags=21. október 2007|skoðað=25. maí 2025|höfundur=Eiríkur Stefán Ásgeirsson}}</ref> Räikkönen er síðasti ökumaðurinn sem hefur unnið heimsmeistaratitil fyrir Ferrari liðið sem ökumaður. ==Yngri ferillinn== Kimi Räikkönen ólst upp í Espoo í Finnlandi og árið 1989 fór hann að keppa í go-kart þá 10 ára gamall. Kimi ásamt bróður sínum Rami æfði á kappakstursbraut sem var nærri Bemböle. Foreldrar Kimi voru ekki rík á þessum tíma og faðir hans Matti vann nokkur störf til þess að fjármagna kappakstursæfingar bræðranna. Þegar Kimi varð 15 ára gamall keppti hann sína fyrstu keppni fyrir utan landsteinanna þá í Mónakó. Síðan árið 1998 vann Kimi Norðurlandamótið í Varna í Noregi og var þá fljótlega tekinn inn í hollenska PDB go-kart liðið.<ref>{{Vefheimild|titill=Kimi Räikkönen MOST MOVING MOMENTS|url=https://halloffame.fia.com/driver-profile/742|útgefandi=[[FIA]]|skoðað=25. maí 2025}}</ref> Á árunum 1995 til 1998 vann Kimi fjórar meistaramótaraðir og varð þriðji í annarri sem fóru fram á Norðurlöndunum. Árið 1999 vann Kimi Evrópsku Formúlu Super A Meistaramótaröðina sem og einnig Formúlu Renault 2.0 vetrarmótaröðina.<ref>{{Vefheimild|titill=Kimi Raikkonen’s breakthrough year racing Formula Renault in 2000|url=https://www.paddock-legends.com/en/news/kimi-raikkonens-breakthrough-year-racing-formula-renault-in-2000-2020-02-18/b-137/|útgefandi=[[Paddock Legends]]|dags=18. febrúar 2020|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Tomlinson, Sam}}</ref> Norðmaðurinn Harald Huysman tók eftir hæfileikum Kimi og benti David Robertson á Kimi sem var vel inni í Formúluheiminum. Með hjálp Roberston komst Kimi inn í bresku Formúlu Renault meistaramótaröðina.<ref>{{Vefheimild|titill=Kimi Räikkönen MOST MOVING MOMENTS|url=https://halloffame.fia.com/driver-profile/742|útgefandi=[[FIA]]|skoðað=25. maí 2025}}</ref> Árið 2000 keppti Kimi fyrir Manor Motorsport í Formúlu Renault meistaramótaröðinni. Keppt voru 12 keppnir á 8 brautum í Bretlandi. Í fyrstu keppni á Brands Hatch brautinni endaði Kimi í þriðja sæti. Kimi vann síðan næstu tvær keppnir í Donington Park og Thruxton, einnig var hann á pól og með hraðasta hring í báðum keppnunum. Kimi var orðinn meistari eftir 10 keppnir þegar hann vann á Brands Hatch brautinni. Þá hafði hann unnið 7 af fyrstu 10 keppnunum. Kimi endaði tímabilið með 316 stig en Ryan Dalziel varð annari með 260 stig. Með sigrinum fékk Peter Sauber eigandi Sauber liðsins í Formúlu 1 mikinn áhuga að fá Kimi til liðs við sig. Kimi fékk að taka nokkrar æfingar með liðinu sem fóru fram í Barselóna, Mugello og Jerez. Kimi fékk síðan sæti í Formúlu 1 með Sauber liðinu fyrir árið 2001 og vann sér inn F1 Ofur Skírteinið(F1 Super License).<ref>{{Vefheimild|titill=Kimi Raikkonen’s breakthrough year racing Formula Renault in 2000|url=https://www.paddock-legends.com/en/news/kimi-raikkonens-breakthrough-year-racing-formula-renault-in-2000-2020-02-18/b-137/|útgefandi=[[Paddock Legends]]|dags=18. febrúar 2020|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Tomlinson, Sam}}</ref> ==Formúla 1== ===Sauber(2001)=== Kimi Räikkönen var með Nick Heidfeld sem liðsfélaga með Sauber liðinu. Kimi byrjaði sína fyrstu keppni í Ástralíu þar sem hann endaði í 6. sæti. Kimi kláraði ekki næstu þrjár keppnir en eftir það náði hann tvisvar sinnum 4. sæti í Kanada og Ástralíu. Þá náði hann einnig 5. sæti á Silverstone. Kimi endaði tímabilið í 10. sæti með 9. stig í heimsmeistaramótinu sem var þremur stigum minna heldur en liðsfélagi sinn. Kimi náði að sannfæra McLaren-Mercedes liðið um að fá sig yfir til þeirra fyrir næsta ár.<ref>{{Vefheimild|titill=Kimi Raikkonen: Personal Story Success and Decline|url=https://www.pirelli.com/global/en-ww/race/racingspot/kimi-raikkonen-personal-story-success-and-decline-52972/|útgefandi=[[Pirelli]]|dags=16. október 2020|skoðað=29. maí 2025}}</ref> ===McLaren(2002–2006)=== Árið 2002 var Kimi með David Coulthard sem liðsfélaga hjá McLaren. Í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu byrjaði Kimi vel og náði 3. sæti í keppninni og varð 25 sekúndum á eftir Michael Schumacher og 6 sekúndum á eftir Juan Pablo Montoya.<ref>{{Vefheimild|titill=M.Schumacher Wins Dramatic Australian GP|url=https://www.autosport.com/f1/news/mschumacher-wins-dramatic-australian-gp-5059094/5059094/|útgefandi=[[Autosport]]|dags=3. mars 2002|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Collings, Timothy}}</ref> Í Malasíu náði Kimi að toppa æfingar 2.<ref>{{Vefheimild|titill=Free practice 2: McLaren fight back|url=https://www.autosport.com/f1/news/free-practice-2-mclaren-fight-back-5044632/5044632/|útgefandi=[[Autosport]]|dags=15. mars 2002|skoðað=29. maí 2025}}</ref> Kimi byrjaði í 3. sæti eftir tímatökurnar en þurfti að hætta keppni eftir 24 hringi þegar að vélin gaf sig.<ref>{{Vefheimild|titill=Ralf Leads 1-2 for Williams - Malaysian GP|url=https://www.autosport.com/f1/news/ralf-leads-1-2-for-williams-malaysian-gp-5059253/5059253/|útgefandi=[[Autosport]]|dags=17. mars 2002|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Collings, Timothy}}</ref> Kimi endaði í 12. sæti í Brasilíu en eftir það datt Kimi út úr keppni í 9 af síðustu 14 keppnum tímabilsins. En í þeim fimm sem hann kláraði endaði hann í 4. sæti eða ofar til að mynda náði hann öðru sæti í franska kappakstrinum sem var hans besti árangur til þessa.<ref>{{Vefheimild|titill=Raikkonen Aims to Put French Disappointment Behind|url=https://www.autosport.com/f1/news/raikkonen-aims-to-put-french-disappointment-behind-5060620/5060620/|útgefandi=[[Autosport]]|dags=25. júlí 2002|skoðað=29. maí 2025|höfundur=F1 Atlas}}</ref> Kimi endaði tímabilið í sjötta sæti í heimsmeistaramótinu. Árið 2003 var Kimi aftur með David Coulthard sem liðsfélaga. Í Ástralíu endaði Kimi í 3. sæti en Kimi vann sinn fyrsta sigur í Malasíu þegar hann var 39,2 sekúndum á undan Rubens Barrichello sem varð annar.<ref>{{tímaritsgrein|grein=Fyrsti sigur Räikkönen|titill=Fréttablaðið|árgangur=3|tölublað=70|ár=2003|blaðsíðutal=18}}</ref> Það var eini sigur Kimi á tímabilinu en hann varð sjö sinnum í 2. Sæti. Kimi endaði í öðru sæti heimsmeistarmótinu með 91 stig aðeins tveimur stigum frá heimsmeistaranum Michael Schumacher. Kimi og Coulthard voru aftur liðsfélagar árið 2004. Kimi byrjaði ekki vel og datt út úr fyrstu þremur keppnum tímabilsins í Ástralíu, Malasíu og Bahrain. Í Bahrain fékk Kimi 10. sæta refsingu fyrir að skipta um vél en í keppninni þurfti hann hætta eftir að sú vél sprakk.<ref>{{Vefheimild|titill=Schumacher wins in Bahrain|url=https://www.autosport.com/f1/news/schumacher-wins-in-bahrain-5012759/5012759/|útgefandi=[[Autosport]]|dags=4. apríl 2004|skoðað=29. maí 2025}}</ref> Á Silverstone náði Kimi í sinn fyrsta verðlaunapall á tímabilinu þegar hann endaði í öðru sæti í elleftu keppni tímabilsins. Í belgíska kappakstrinum vann Kimi sinn annan kappakstur í Formúlu 1. Michael Schumacher var annar sem var að vinna sinn sjöunda heimsmeistaratitill með því að ná öðru sæti í þeirri keppni.<ref>{{tímaritsgrein|grein=Fimm meistaratitlar í röð hjá Schumacher|titill=Morgunblaðið B|árgangur=92|ár=2004|blaðsíðutal=11}}</ref> Kimi endaði í 3. sæti í Kína og náði í annað sætið í Brasilíu. Kimi varð sjöundi í heimsmeistaramótinu það ár. Árið 2005 fékk Kimi nýjan liðsfélaga hjá McLaren þegar Juan Pablo Montoya gekk til liðs við þá. Kimi náði sínum fyrsta sigri á tímabilinu í spænska kappakstrinum.<ref>{{Vefheimild|titill=Raikonnen vann á Spáni|url=https://www.visir.is/g/2005505080350/raikonnen-vann-a-spani|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)]]|dags=8. maí 2005|skoðað=29. maí 2025}}</ref> Kimi fylgdi því eftir með því að vinna næstu tvær af þremur keppnum í Mónakó og Kanada. Í Bandaríska kappakstrinum tók Kimi upphitunarhring en fór síðan aftur inn í skúr og tók ekki þátt í keppninni ásamt 13 öðrum ökumönnum sem voru á Michelin dekkjum. Aðeins 6 bílar kepptu í keppninni en þeir voru allir á Bridgestone dekkjum sem myndaði mikið fjaðrafok eftir keppni.<ref>{{tímaritsgrein|grein=Formúlan logar|titill=Fréttablaðið|árgangur=5|tölublað=167|ár=2005|blaðsíðutal=19}}</ref> Eftir bandaríska kappaksturinn endaði Kimi tímabilið mjög vel, náði að komast á verðlaunapall í 8 af síðustu 10 keppnunum og þar með 4 sigra í Ungverjalandi, Tyrklandi, Belgíu og Japan. Í heimsmeistarmótinu varð Kimi í öðru sæti með 112 stig þá 21 stigi á eftir heimsmeistaranum Fernando Alonso. Árið 2006 var Juan Pablo Montoya aftur liðsfélagi Kimi í fyrstu 10 keppnum tímabilsins. En Pedro de la Rosa tók sætið af Montoya eftir Bandaríska kappaksturinn. Kimi vann ekki keppni árið 2006 en endaði tvisvar sinnum í 2. sæti og fjórum sinnum í 3. sæti. Kimi varð í 5. sæti í heimsmeistaramótinu það árið. Í september varð ljóst að Kimi myndi færa sig yfir til Ferrari og tæki við sætinu af Michael Schumacher.<ref>{{Vefheimild|titill=Raikkönen tekur við af Schumacher|url=https://www.visir.is/g/200660910026/raikkonen-tekur-vid-af-schumacher|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)]]|dags=10. september 2006|skoðað=29. maí 2025}}</ref> ===Ferrari(2007–2009)=== Árið 2007 var Felipe Massa liðsfélagi Kimi hjá Ferrari. Kimi byrjaði á sigri í Ástralíu í sinni fyrstu keppni fyrir Ferrari liðið.<ref>{{Vefheimild|titill=Raikkonen celebrates 'perfect' start|url=https://www.autosport.com/f1/news/raikkonen-celebrates-perfect-start-4408717/4408717/|útgefandi=[[Autosport]]|dags=18. mars 2007|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Elizalde, Pablo}}</ref> Í bæði Malasíu og Bahrain tók Kimi 3. sætið. Seinna á tímabilinu tók Kimi sigra í bæði Frakklandi og Bretlandi. Kimi var á pól í evrópska kappakstrinum en þurfti að hætta keppni vegna vélrænna vandamála.<ref>{{Vefheimild|titill=Alonso wins chaotic European GP|url=https://www.autosport.com/f1/news/alonso-wins-chaotic-european-gp-4411166/4411166/|útgefandi=[[Autosport]]|dags=22. júlí 2007|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Beer, Matt}}</ref> Í síðustu 7 keppnum tímabilsins var Kimi alltaf á palli og þrír af þeim voru sigrar í Belgíu, Kína og Brasilíu. Kimi varð heimsmeistari með 110 stig einu stigi meira en bæði Lewis Hamilton og Fernando Alonso.<ref>{{Vefheimild|titill=Räikkönen heimsmeistari|url=https://www.mbl.is/sport/formula/2007/10/21/raikkonen_heimsmeistari/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=21. október 2007|skoðað=29. maí 2025}}</ref> Árið 2008 var Felipe Massa áfram liðsfélagi Kimi. Kimi sigraði 2 keppnir á tímabilinu í Bahrain og Tyrklandi. Kimi varð þriðji í heimsmeistaramótinu með 75 stig sem voru jafn mörg stig og Robert Kubica sem var fjórði. Árið 2009 var Massa og Kimi áfram liðsfélagar hjá Ferrari. Kimi vann 1 sigur í Belgíu og endaði í 6. sæti í heimsmeistaramótinu með 48 stig. Kimi var í samningaviðræðum við McLaren um sæti fyrir árið 2010 en samningar náðust ekki. Því varð það ljóst að Kimi yrði ekki lengur hjá Ferrari og í nóvember kom í ljós að Kimi myndi ekki taka þátt í Formúlu 1 árið 2010.<ref>{{Vefheimild|titill=Raikkonen to skip next year|url=https://www.skysports.com/f1/news/5701139/raikkonen-to-skip-next-year|útgefandi=[[Sky Sports]]|dags=19. nóvember 2009|skoðað=29. maí 2025}}</ref> ===Lotus(2012–2013)=== Kimi Räikkönen keppti ekki í Formúlu 1 árin 2010 og 2011. En í september árið 2011 staðfesti Renault að Kimi myndi snúa aftur í Formúlu 1 fyrir tímabilið 2012.<ref>{{Vefheimild|titill=Renault confirms Kimi Raikkonen will return to Formula 1 in 2012|url=https://www.autosport.com/f1/news/renault-confirms-kimi-raikkonen-will-return-to-formula-1-in-2012-4451055/4451055/|útgefandi=[[Autosport]]|dags=29. nóvember 2007|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Elizalde, Pablo}}</ref> Kimi fékk sæti hjá Lotus og Roman Grosjean var liðsfélagi hans. Í Ástralíu náði Kimi í 7. sæti, 5. sæti í Malasíu og fékk ekkert stig í Kína. Í Bahrain endaði Kimi í öðru sæti sem var hans fyrsti verðlaunapall fyrir Lotus liðið.<ref>{{Vefheimild|titill=Vettel sótti sigur í fyrsta sinn í ár|url=https://www.visir.is/g/2012120429737/vettel-sotti-sigur-i-fyrsta-sinn-i-ar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)]]|dags=22. apríl 2012|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Birgir Þór Harðarson}}</ref> Tímabilið gekk vel hjá Kimi og hann fékk stig í öllum keppnum nema í Kína. Endaði þrisvar sinnum í öðru sæti og einnig þrisvar sinnum í þriðja sæti. Eini sigur Kimi á tímabilinu var í Abú Dhabí. Kimi tók 3. sætið í heimsmeistaramótinu með 207 stig. Árið 2013 voru Kimi og Grosjean aftur liðsfélagar. Kimi sigraði fyrstu keppnina í Ástralíu þrátt fyrir að hafa byrjað sjöundi á ráslínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Australian GP: Kimi Raikkonen wins ahead of Fernando Alonso|url=https://www.bbc.com/sport/formula1/21819227|útgefandi=[[BBC]]|dags=17. mars 2013|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Benson, Andrew}}</ref> Kimi varð sjöundi í Malasíu og varð þrisvar sinnum í röð í öðru sæti í Kína, Bahrain og á Spáni. Seinna á tímabilinu fyrir Abú Dhabí kappakstursins voru kominn vandamál vegna árangurstengdra greiðslna sem Kimi átti að fá frá liðinu en það var ekki búið að leysa það fyrir keppnina.<ref>{{Vefheimild|titill=Raikkonen fær ekki launin sín|url=https://www.visir.is/g/2013130929997/raikkonen-faer-ekki-launin-sin|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)]]|dags=20. september 2013|skoðað=29. maí 2025}}</ref> Kimi datt út úr Abú Dhabí kappakstrinum á fyrsta hring. En peningavandamálunum var leyst stuttu eftir keppnina þar sem Lotus liðið fékk fjárstuðning frá Quantum Motorsports. En Kimi missti þó að síðustu tveimur keppnum tímabilsins vegna þess að hann fór í aðgerð á baki.<ref>{{Vefheimild|titill=Raikkonen á leið í aðgerð|url=https://www.visir.is/g/2013131119892/raikkonen-a-leid-i-adgerd|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)]]|dags=11. nóvember 2013|skoðað=29. maí 2025}}</ref>Þá var þegar búið að staðfesta að Kimi færi aftur til Ferrari fyrir tímabilið 2014. Kimi endaði tímabilið í 5. sæti í heimsmeistaramótinu með 183 stig. ===Ferrari(2014–2018)=== Árið 2014 sneri Kimi Räikkönen aftur til Ferrari og Fernando Alonso var liðsfélagi hans. Tímabilið gekk brösulega hjá Kimi og besti árangur hans varð í Belgíu þegar hann endaði í 4. sæti. Í öðrum keppnum komst hann ekki ofar en 7. sæti. Kimi endaði tólfti í heimsmeistaramótinu með 55 stig. Árið 2015 fékk Kimi annan liðsfélaga í Sebastian Vettel. Það tímabil gekk betur hjá Kimi, eftir að hafa dottið út í Ástralíu þá varð hann fjórði bæði í Malasíu og Kína. Kimi varð annar í Bahrain sem var hans fyrsti verðlaunapallur eftir að hann sneri aftur til Ferrari.<ref>{{Vefheimild|titill=Second Bahrain win for Hamilton as Raikkonen splits Mercedes|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/second-bahrain-win-for-hamilton-as-raikkonen-splits-mercedes.5XikBtbtZNFnirngmBtoXr|útgefandi=[[Formula 1]]|dags=19. apríl 2015|skoðað=29. maí 2025}}</ref> Kimi náði í tvö aðra verðlaunapalla á tímabilinu þegar hann endaði í þriðja sæti bæði í Singapúr og Abú Dhabí. Kimi varð fjórði í heimsmeistaramótinu. Árið 2016 var Kimi og Vettel líka liðsfélagar. Í Bahrain og á Spáni varð Kimi í öðru sæti. Í bæði Austurríki og Rússlandi náði hann í þriðja sæti. Kimi varð sjötti í heimsmeistaramótinu það árið. Árið 2017 var Kimi sjö sinnum á verðlaunapalli og endaði í fjórða sæti í heimsmeistaramótinu með 205 stig meðan liðsfélagi hans Vettel endaði í öðru sæti með 317 stig. Tímabilið árið 2018 var nokkuð gott hjá Kimi þegar hann endaði 14 sinnum á verðlaunapalli í 21 keppni og þá með einn sigur í Bandaríska kappakstrinum sem var hans fyrsti sigur síðan árið 2013.<ref>{{Vefheimild|titill=Hamilton mistókst að tryggja sér titilinn í Bandaríkjunum|url=https://www.visir.is/g/2018181029854/hamilton-mistokst-ad-tryggja-ser-titilinn-i-bandarikjunum|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)]]|dags=21. október 2018|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Anton Ingi Leifsson}}</ref> Í september varð staðfest að Kimi og Charles Leclerc myndu skipta um sæti, Kimi færi til Sauber meðan Leclerc færi úr Sauber til Ferrari.<ref>{{Vefheimild|titill=Charles Leclerc to replace Kimi Raikkonen as Ferrari ring changes|url=https://www.theguardian.com/sport/2018/sep/11/kimi-raikkonen-to-leave-ferrari-f1-team-at-end-of-season|útgefandi=[[The Guardian]]|dags=11. september 2018|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Richards, Giles}}</ref> Kimi endaði í 3. sæti í heimsmeistaramótinu. ===Alfa Romeo(2019–2021)=== Árið 2019 keyrði Kimi fyrir Alfa Romeo liðið ásamt þá liðsfélaga sínum Antonio Giovinazzi. Kimi náði einu sinni í 4. sæti sem var í Brasilíu og endaði hann tímabilið í 12. sæti í heimsmeistaramótinu. Árið 2020 náði Kimi í aðeins 4 stig fyrir allt tímabilið þegar hann varð níundi í bæði Tuscan og á Imola. Liðsfélagi hans Giovinazzi fékk líka bara 4 stig fyrir tímabilið. Árið 2021 var Kimi aðeins í stigum í 4 keppnum af 22. Kimi endaði í 16. sæti í heimsmeistaramótinu með 10. stig sem var sjö stigum meira heldur en liðsfélagi hans Giovinazzi. Keppnin í Abú Dhabí árið 2021 var síðasta keppni Kimi í Formúlu 1 eftir 349 keppnir.<ref>{{Vefheimild|titill=Raikkonen says early end to final F1 race 'doesn't matter' as he looks forward to retirement|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/raikkonen-says-early-end-to-final-f1-race-doesnt-matter-as-he-looks-forward.1su19neWj5SDbnkipuU9Ta|útgefandi=[[Formula 1]]|dags=13. desember 2021|skoðað=29. maí 2025}}</ref> ==Heimildir== *[https://www.formula1.com/en/information/drivers-hall-of-fame-kimi-raikkonen.4Ykdt9U76gWO40cNbjaMXf Kimi Räikkönen] á formula1.com {{reflist}} {{f|1979}} [[Flokkur:Formúlu 1 ökumenn]] [[Flokkur:Finnskir akstursíþróttamenn]] sx82qfsfa7giuetzpk530wvzxxikgaj Jens-Frederik Nielsen 0 185621 1919609 1915889 2025-06-08T01:47:19Z TKSnaevarr 53243 1919609 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Jens-Frederik Nielsen | mynd =Nordic Prime Ministers' Summer Meeting at in Finland on 26 May 2025 - 87 (cropped).jpg | titill= Formaður landstjórnar Grænlands | stjórnartíð_start = [[28. mars]] [[2025]] | stjórnartíð_end = | einvaldur = [[Friðrik 10. Danakonungur|Friðrik 10.]] | forveri = [[Múte Bourup Egede]] | eftirmaður = | myndatexti1 = Nielsen árið 2025. | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1991|6|22}} | fæðingarstaður = | þjóderni = [[Grænland|Grænlenskur]] | maki = | börn = | stjórnmálaflokkur = [[Demokraatit]] | háskóli = [[Háskóli Grænlands]] }} '''Jens-Frederik Nielsen''' (f. 22. júní 1991) er [[Grænland|grænlenskur]] stjórnmálamaður og [[badminton]]spilari. Nielsen er formaður grænlenska Lýðræðisflokksins ([[Demokraatit]]).<ref>{{Kilde www|titel=Demokraternes Hovedbestyrelse|url=https://demokraatit.gl/hovedbestyrelsen/|besøgsdato=2025-01-12}}</ref> == Æviágrip == Jens-Frederik Nielsen hefur numið [[félagsvísindi]] við [[Háskóli Grænlands|Háskóla Grænlands]] (Ilisimatusarfik) í [[Nuuk]]. Nielsen sinnti stjórnsýslustörfum fyrir grænlenska Lýðræðisflokkinn, [[Demokraatit]], þar til hann var útnefndur vinnu- og auðlindaráðherra í sjöundu ríkisstjórn [[Kim Kielsen|Kims Kielsen]] þann 29. maí 2020. Þann 8. júní 2020 var Nielsen kjörinn nýr flokksleiðtogi án mótframboðs. Í þingkosningum Grænlands árið 2021 tapaði Lýðræðisflokkurinn illa og Jens Frederik Nielsen hlaut ekki nema þriðja flest atkvæði af frambjóðendum flokksins og hið síðasta af þremur þingsætum sem flokkurinn vann. Flokkurinn lenti hins vegar í fyrsta sæti í þingkosningum Grænlands árið 2025 og Nielsen hlaut flest atkvæði allra frambjóðenda.<ref>https://www.sermitsiaq.ag/samfund/vild-jubel-demokraatit-vinder-valget/2207380</ref> == Badmintonferill == Nielsen varð Grænlandsmeistari í [[badminton]] í fyrsta skipti árið 2012 og hefur síðan þá unnið mörg verðlaun. Hann hefur einnig tekið þátt í [[Eyjaleikarnir|Eyjaleikunum]] nokkrum sinnum. ==Tilvísanir== <references/> == Tenglar == * [https://bwfbadminton.com/player/92869/jens-frederik-nielsen Jens-Frederik Nielsen] hjá Alþjóða badmintonsambandinu * [https://badmintoneurope.com/Clubs/CommonDrive/Components/GetWWWFile.aspx?fileID=47128 Grænlandsmeistarar 1980 - 2015] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20250313180547/https://badmintoneurope.com/Clubs/CommonDrive/Components/GetWWWFile.aspx?fileID=47128 |date=2025-03-13 }} {{DEFAULTSORT:Nielsen, Jens-Frederik}} {{f|1991}} [[Flokkur:Formenn landstjórnar Grænlands]] [[Flokkur:Grænlenskir badmintonspilarar]] c0jf0fu2nfufu9nzj1mpz6sq3rgesba Karol Nawrocki 0 186585 1919571 1919559 2025-06-07T15:13:54Z TKSnaevarr 53243 1919571 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Karol Nawrocki | mynd = DHS Secretary Kristi Noem Travels to Poland - 54553881558 (Nawrocki cropped9).jpg | titill = Forseti Póllands | stjórnartíð_start = 6. ágúst 2025 | stjórnartíð_end = | verðandi = já | myndatexti1 = Karol Nawrocki árið 2025. | forsætisráðherra = [[Donald Tusk]] | forveri = [[Andrzej Duda]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1983|3|3}} | fæðingarstaður = [[Gdańsk]], [[Pólland]]i | þjóderni = [[Pólland|Pólskur]] | maki = Marta Nawrocka | stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn | börn = 3 | háskóli = [[Háskólinn í Gdańsk]]<br>[[Tækniháskólinn í Gdańsk]] | bústaður = [[Siedlce]], [[Gdańsk]] | laun = 17.786,83 [[PLN]] | menntun = Doktorspróf í sagnfræði | hæð = 1,86 m | embætti1 = Formaður Minningastofnunar þjóðarinnar Póllands | term1 = 23. júlí 2021 | titill1 = Núverandi }} '''Karol Tadeusz Nawrocki''' (f. 3. mars 1983) er pólskur sagnfræðingur, fyrrum atvinnuíþróttamaður og stjórnmálamaður sem er verðandi forseti Póllands.<ref>{{Vefheimild|titill=Karol Nawrocki er næsti forseti|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-06-02-karol-nawrocki-er-naesti-forseti-445148|útgefandi=[[RÚV]]|dags= 2. júní 2025|skoðað=3. júní 2025|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref> Hann hefur verið formaður Þjóðminningarstofnunar Póllands frá árinu 2021 og var safnstjóri Safns um seinni heimsstyrjöldina í [[Gdańsk]] frá 2017 til 2021. Nawrocki bauð sig fram í forsetakosningum Póllands árið 2025 með stuðningi [[Lög og réttlæti|Laga og réttlætis]] og bar sigur úr býtum í seinni umferð þeirra gegn [[Rafał Trzaskowski]], borgarstjóra [[Varsjá|Varsjár]].<ref>{{Cite web |date=2025-06-02 |title=Wybory prezydenckie 2025: Kiedy Karol Nawrocki zostanie Prezydentem RP? [TERMINY] |url=https://www.gazetaprawna.pl/wiadomosci/kraj/artykuly/9812265,wybory-prezydenckie-2025-kiedy-karol-nawrocki-obejmie-wladze-oto-naj.html |access-date=2025-06-02 |website=www.gazetaprawna.pl |language=pl}}</ref> ==Æviágrip== Karol Nawrocki er fyrrverandi [[Hnefaleikar|hnefaleikakappi]]. Hann er með doktorspróf í [[sagnfræði]] frá [[Háskólinn í Gdańsk|Háskólanum í Gdańsk]]. Fyrir forsetakjör sitt var Nawrocki forstöðumaður Þjóðminningarstofnunar, sem sinnir rannsóknum á nútímasögu Póllands og á glæpum [[Nasistar|nasista]] og [[Alþýðulýðveldið Pólland|kommúnistastjórnar landsins]] á 20. öld. Í því embætti hóf stofnunin herferð til að rífa niður minnisvarða frá kommúnistatímanum. Nawrocki stýrði jafnframt safni um [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldina]] í Gdańsk en var þar gagnrýndur fyrir að draga úr þætti [[Helförin|helfararinnar]] í sögu stríðsins í Póllandi.<ref name=vísir>{{Vefheimild|titill=Ný­kjörinn for­seti Pól­lands: Trú­rækinn sagn­fræðingur og fyrr­verandi hnefaleikakappi|url=https://www.visir.is/g/20252734267d/ny-kjorinn-for-seti-pol-lands-tru-raekinn-sagn-fraedingur-og-fyrr-verandi-hnefaleikakappi|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=2. júní 2025|höfundur= Rafn Ágúst Ragnarsson|skoðað=3. júní 2025}}</ref> Nawrocki varð forsetaframbjóðandi í forsetakosningum Póllands árið 2025 með stuðningi stjórnmálaflokksins [[Lög og réttlæti|Laga og réttlætis]]. Í kosningabaráttunni stillti hann sér upp sem hluta af alþjóðlegri hreyfingu [[Þjóðernishyggja|þjóðernissinnaðra]] [[Íhaldsstefna|íhaldsmanna]] og naut stuðnings erlendra leiðtoga á borð við [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseta og [[Viktor Orbán]] forsætisráðherra Ungverjalands. Nawrocki lofaði að stórefla [[Póllandsher|pólska herinn]] og halda áfram stuðningi við [[Úkraína|Úkraínu]] í [[Innrás Rússa í Úkraínu|stríði landsins við Rússland]]. Hann gagnrýndi hins vegar úkraínskt flóttafólk sem hafði komið til Póllands vegna stríðsins.<ref name="vísir" /> Í kosningabaráttunni vakti sjö ára gamalt viðtal við Nawrocki athygli, en hann hafði veitt viðtalið í dulargervi undir dulnefninu Tadeusz Batyr og hafði hrósað sjálfum sér í hástert fyrir fræðastörf sín. Á sama tíma hafði Nawrocki einnig birt samfélagsmiðlafærslu þar sem hann sagðist hafa hitt Batyr til að leiðbeina honum og kallaði bók sem birt var undir hans nafni áhugaverða.<ref>{{Vefheimild|titill= Fór í dulargervi til að lofsama sjálfan sig|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/03/29/for_i_dulargervi_til_ad_lofsama_sjalfan_sig/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags= 29. mars 2025|skoðað=3. júní 2025}}</ref> Í fyrstu umferð tapaði hann fyrir [[Rafał Trzaskowski]] með 29,54% atkvæða gegn 31,36%. Í seinni umferð forsetakosninganna, sem fram fór 1. júní 2025, vann Nawrocki sigur. Hann hlaut 50,89 prósent atkvæðanna en mótframbjóðandi hans, [[Rafał Trzaskowski]], hlaut 49,11 prósent.<ref>{{Vefheimild|titill=Nawrocki kjörinn forseti Póllands |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/06/02/nawrocki_kjorinn_forseti_pollands/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags= 2. júní 2025|skoðað=3. júní 2025}}</ref> ==Stjórnmálaskoðanir== Nawrocki er á móti því að [[Úkraína]] gerist aðili að [[Atlantshafsbandalagið|NATO]] og [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] þar til leyst hefur verið úr ágreiningi í samskiptum Póllands og Úkraínu, þar á meðal með skilum á líkamsleifum Pólverja sem voru í [[Fjöldamorð á Pólverjum í Volhyníu og Austur-Galisíu|myrtir í seinni heimsstyrjöldinni]].<ref>{{Cite web|url=https://www.pap.pl/aktualnosci/zelenski-odpowiedzial-nawrockiemu-dworczyk-jego-wypowiedz-byla-niepotrzebna-i-nalezy-ja|title=Zełenski odpowiedział Nawrockiemu. Dworczyk: jego wypowiedź była niepotrzebna i należy ją skrytykować|date=16 janúar 2025|website=www.pap.pl|publisher=PAP}}</ref> Hann er mótfallinn innflytjendastefnu ESB og hefur tilkynnt að hann ætli að segja upp flóttamannasamningi sambandsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.gazetaprawna.pl/wiadomosci/kraj/artykuly/9734661,nawrocki-jak-zostane-prezydentem-jednostronnie-wypowiem-pakt-migracy.html|title=Nawrocki: Jak zostanę prezydentem, jednostronnie wypowiem pakt migracyjny|date=2025-02-08|website=www.gazetaprawna.pl|language=pl|access-date=2025-06-07}}</ref> Á þingflokksþingi sínu kynnti hann „Áætlun 21“ sem felur meðal annars í sér: tryggingu um að ekki verði hækkaðir skattar, lækkun [[Virðisaukaskattur|virðisaukaskatts]], hækkun annars skattþreps, núllskatt á tekjuskatt fyrir fjölskyldur með að minnsta kosti tvö börn, auk þess að fella niður erfðafjárskatt og [[Fjármagnstekjuskattur|fjármagnstekjuskatt]].<ref>Nawrocki, K. (2025, 2. mars). ''Karol Nawrocki ogłosił 'Plan 21'. Co zawiera?'' WP Wiadomości. <nowiki>https://wiadomosci.wp.pl/karol-nawrocki-oglosil-plan-21-co-zawiera-7130814394903488a</nowiki></ref><ref>{{Cite web|url=https://dorzeczy.pl/kraj/697633/nawrocki-przedstawil-program-plan-21-zmiany-podatkowe.html|title=Nawrocki przedstawił "plan 21". Są obietnice zmian podatkowych|date=2025-03-02|website=Do Rzeczy|language=pl|access-date=2025-06-07}}</ref> Síðar lagði hann einnig fram tillögur um þróun kjarnorkuorku, á meðan haldið væri áfram að nota pólskan kol á millibils tíma.<ref>{{Cite web|url=https://businessinsider.com.pl/wiadomosci/wybory-prezydenckie-2025-karol-nawrocki-program-wyborczy/2l7n4l8|title=Karol Nawrocki wchodzi do drugiej tury. Jaki jest jego program wyborczy?|date=2025-05-29|website=Business Insider Polska|language=pl|access-date=2025-06-07}}</ref> Þann 5. apríl 2025 kynnti Nawrocki landbúnaðaráætlun sína þar sem hann lýsti yfir andstöðu gegn [[Græni sáttmálinn|evrópska græna sáttmálanum]] og samningum ESB við [[Mercosur]]-ríkin. Hann gagnrýndi nýjar reglugerðir sem takmarka landbúnaðarframleiðslu, byggingu vindmylla nálægt byggðum og afnám takmarkana á innflutningi matvæla frá Úkraínu. Einnig boðaði hann styrkingu stuðningskerfa og sérkjara lánveitinga fyrir fjölskyldubú. Hann sagðist vilja að pólskir bændur hlytu forgangsmeðferð og að takmarkanir á kaupum útlendinga á landbúnaðarjörðum sem gilda til ársins 2026 yrðu framlengdar.<ref>{{Cite web|url=https://www.bankier.pl/wiadomosc/Stop-Zielonemu-ladowi-wsparcie-dla-rolnikow-Nawrocki-z-planem-dla-polskiej-wsi-8920366.html|title=Stop Zielonemu ładowi, wsparcie dla rolników. Nawrocki z planem dla polskiej wsi|date=2025-04-05|website=Bankier.pl|language=pl|access-date=2025-06-07}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=Forseti Póllands | frá=6. ágúst 2025| til=| fyrir=[[Andrzej Duda]]| eftir=Enn í embætti| }} {{Töfluendir}} {{Þjóðhöfðingjar Póllands}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Nawrocki, Karol}} {{f|1983}} [[Flokkur:Pólskir sagnfræðingar]] [[Flokkur:Pólskir stjórnmálamenn]] 5d9neqoa9o9jnas649km0qum9x06b4v 1919572 1919571 2025-06-07T15:19:00Z MalborkHistorian 106558 1919572 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Karol Nawrocki | mynd = DHS Secretary Kristi Noem Travels to Poland - 54553881558 (Nawrocki cropped12).jpg | titill = Forseti Póllands | stjórnartíð_start = 6. ágúst 2025 | stjórnartíð_end = | verðandi = já | myndatexti1 = Karol Nawrocki árið 2025. | forsætisráðherra = [[Donald Tusk]] | forveri = [[Andrzej Duda]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1983|3|3}} | fæðingarstaður = [[Gdańsk]], [[Pólland]]i | þjóderni = [[Pólland|Pólskur]] | maki = Marta Nawrocka | stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn | börn = 3 | háskóli = [[Háskólinn í Gdańsk]]<br>[[Tækniháskólinn í Gdańsk]] | bústaður = [[Siedlce]], [[Gdańsk]] | laun = 17.786,83 [[PLN]] | menntun = Doktorspróf í sagnfræði | hæð = 1,86 m | embætti1 = Formaður Minningastofnunar þjóðarinnar Póllands | term1 = 23. júlí 2021 | titill1 = Núverandi }} '''Karol Tadeusz Nawrocki''' (f. 3. mars 1983) er pólskur sagnfræðingur, fyrrum atvinnuíþróttamaður og stjórnmálamaður sem er verðandi forseti Póllands.<ref>{{Vefheimild|titill=Karol Nawrocki er næsti forseti|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-06-02-karol-nawrocki-er-naesti-forseti-445148|útgefandi=[[RÚV]]|dags= 2. júní 2025|skoðað=3. júní 2025|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref> Hann hefur verið formaður Þjóðminningarstofnunar Póllands frá árinu 2021 og var safnstjóri Safns um seinni heimsstyrjöldina í [[Gdańsk]] frá 2017 til 2021. Nawrocki bauð sig fram í forsetakosningum Póllands árið 2025 með stuðningi [[Lög og réttlæti|Laga og réttlætis]] og bar sigur úr býtum í seinni umferð þeirra gegn [[Rafał Trzaskowski]], borgarstjóra [[Varsjá|Varsjár]].<ref>{{Cite web |date=2025-06-02 |title=Wybory prezydenckie 2025: Kiedy Karol Nawrocki zostanie Prezydentem RP? [TERMINY] |url=https://www.gazetaprawna.pl/wiadomosci/kraj/artykuly/9812265,wybory-prezydenckie-2025-kiedy-karol-nawrocki-obejmie-wladze-oto-naj.html |access-date=2025-06-02 |website=www.gazetaprawna.pl |language=pl}}</ref> ==Æviágrip== Karol Nawrocki er fyrrverandi [[Hnefaleikar|hnefaleikakappi]]. Hann er með doktorspróf í [[sagnfræði]] frá [[Háskólinn í Gdańsk|Háskólanum í Gdańsk]]. Fyrir forsetakjör sitt var Nawrocki forstöðumaður Þjóðminningarstofnunar, sem sinnir rannsóknum á nútímasögu Póllands og á glæpum [[Nasistar|nasista]] og [[Alþýðulýðveldið Pólland|kommúnistastjórnar landsins]] á 20. öld. Í því embætti hóf stofnunin herferð til að rífa niður minnisvarða frá kommúnistatímanum. Nawrocki stýrði jafnframt safni um [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldina]] í Gdańsk en var þar gagnrýndur fyrir að draga úr þætti [[Helförin|helfararinnar]] í sögu stríðsins í Póllandi.<ref name=vísir>{{Vefheimild|titill=Ný­kjörinn for­seti Pól­lands: Trú­rækinn sagn­fræðingur og fyrr­verandi hnefaleikakappi|url=https://www.visir.is/g/20252734267d/ny-kjorinn-for-seti-pol-lands-tru-raekinn-sagn-fraedingur-og-fyrr-verandi-hnefaleikakappi|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=2. júní 2025|höfundur= Rafn Ágúst Ragnarsson|skoðað=3. júní 2025}}</ref> Nawrocki varð forsetaframbjóðandi í forsetakosningum Póllands árið 2025 með stuðningi stjórnmálaflokksins [[Lög og réttlæti|Laga og réttlætis]]. Í kosningabaráttunni stillti hann sér upp sem hluta af alþjóðlegri hreyfingu [[Þjóðernishyggja|þjóðernissinnaðra]] [[Íhaldsstefna|íhaldsmanna]] og naut stuðnings erlendra leiðtoga á borð við [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseta og [[Viktor Orbán]] forsætisráðherra Ungverjalands. Nawrocki lofaði að stórefla [[Póllandsher|pólska herinn]] og halda áfram stuðningi við [[Úkraína|Úkraínu]] í [[Innrás Rússa í Úkraínu|stríði landsins við Rússland]]. Hann gagnrýndi hins vegar úkraínskt flóttafólk sem hafði komið til Póllands vegna stríðsins.<ref name="vísir" /> Í kosningabaráttunni vakti sjö ára gamalt viðtal við Nawrocki athygli, en hann hafði veitt viðtalið í dulargervi undir dulnefninu Tadeusz Batyr og hafði hrósað sjálfum sér í hástert fyrir fræðastörf sín. Á sama tíma hafði Nawrocki einnig birt samfélagsmiðlafærslu þar sem hann sagðist hafa hitt Batyr til að leiðbeina honum og kallaði bók sem birt var undir hans nafni áhugaverða.<ref>{{Vefheimild|titill= Fór í dulargervi til að lofsama sjálfan sig|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/03/29/for_i_dulargervi_til_ad_lofsama_sjalfan_sig/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags= 29. mars 2025|skoðað=3. júní 2025}}</ref> Í fyrstu umferð tapaði hann fyrir [[Rafał Trzaskowski]] með 29,54% atkvæða gegn 31,36%. Í seinni umferð forsetakosninganna, sem fram fór 1. júní 2025, vann Nawrocki sigur. Hann hlaut 50,89 prósent atkvæðanna en mótframbjóðandi hans, [[Rafał Trzaskowski]], hlaut 49,11 prósent.<ref>{{Vefheimild|titill=Nawrocki kjörinn forseti Póllands |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/06/02/nawrocki_kjorinn_forseti_pollands/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags= 2. júní 2025|skoðað=3. júní 2025}}</ref> ==Stjórnmálaskoðanir== Nawrocki er á móti því að [[Úkraína]] gerist aðili að [[Atlantshafsbandalagið|NATO]] og [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] þar til leyst hefur verið úr ágreiningi í samskiptum Póllands og Úkraínu, þar á meðal með skilum á líkamsleifum Pólverja sem voru í [[Fjöldamorð á Pólverjum í Volhyníu og Austur-Galisíu|myrtir í seinni heimsstyrjöldinni]].<ref>{{Cite web|url=https://www.pap.pl/aktualnosci/zelenski-odpowiedzial-nawrockiemu-dworczyk-jego-wypowiedz-byla-niepotrzebna-i-nalezy-ja|title=Zełenski odpowiedział Nawrockiemu. Dworczyk: jego wypowiedź była niepotrzebna i należy ją skrytykować|date=16 janúar 2025|website=www.pap.pl|publisher=PAP}}</ref> Hann er mótfallinn innflytjendastefnu ESB og hefur tilkynnt að hann ætli að segja upp flóttamannasamningi sambandsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.gazetaprawna.pl/wiadomosci/kraj/artykuly/9734661,nawrocki-jak-zostane-prezydentem-jednostronnie-wypowiem-pakt-migracy.html|title=Nawrocki: Jak zostanę prezydentem, jednostronnie wypowiem pakt migracyjny|date=2025-02-08|website=www.gazetaprawna.pl|language=pl|access-date=2025-06-07}}</ref> Á þingflokksþingi sínu kynnti hann „Áætlun 21“ sem felur meðal annars í sér: tryggingu um að ekki verði hækkaðir skattar, lækkun [[Virðisaukaskattur|virðisaukaskatts]], hækkun annars skattþreps, núllskatt á tekjuskatt fyrir fjölskyldur með að minnsta kosti tvö börn, auk þess að fella niður erfðafjárskatt og [[Fjármagnstekjuskattur|fjármagnstekjuskatt]].<ref>Nawrocki, K. (2025, 2. mars). ''Karol Nawrocki ogłosił 'Plan 21'. Co zawiera?'' WP Wiadomości. <nowiki>https://wiadomosci.wp.pl/karol-nawrocki-oglosil-plan-21-co-zawiera-7130814394903488a</nowiki></ref><ref>{{Cite web|url=https://dorzeczy.pl/kraj/697633/nawrocki-przedstawil-program-plan-21-zmiany-podatkowe.html|title=Nawrocki przedstawił "plan 21". Są obietnice zmian podatkowych|date=2025-03-02|website=Do Rzeczy|language=pl|access-date=2025-06-07}}</ref> Síðar lagði hann einnig fram tillögur um þróun kjarnorkuorku, á meðan haldið væri áfram að nota pólskan kol á millibils tíma.<ref>{{Cite web|url=https://businessinsider.com.pl/wiadomosci/wybory-prezydenckie-2025-karol-nawrocki-program-wyborczy/2l7n4l8|title=Karol Nawrocki wchodzi do drugiej tury. Jaki jest jego program wyborczy?|date=2025-05-29|website=Business Insider Polska|language=pl|access-date=2025-06-07}}</ref> Þann 5. apríl 2025 kynnti Nawrocki landbúnaðaráætlun sína þar sem hann lýsti yfir andstöðu gegn [[Græni sáttmálinn|evrópska græna sáttmálanum]] og samningum ESB við [[Mercosur]]-ríkin. Hann gagnrýndi nýjar reglugerðir sem takmarka landbúnaðarframleiðslu, byggingu vindmylla nálægt byggðum og afnám takmarkana á innflutningi matvæla frá Úkraínu. Einnig boðaði hann styrkingu stuðningskerfa og sérkjara lánveitinga fyrir fjölskyldubú. Hann sagðist vilja að pólskir bændur hlytu forgangsmeðferð og að takmarkanir á kaupum útlendinga á landbúnaðarjörðum sem gilda til ársins 2026 yrðu framlengdar.<ref>{{Cite web|url=https://www.bankier.pl/wiadomosc/Stop-Zielonemu-ladowi-wsparcie-dla-rolnikow-Nawrocki-z-planem-dla-polskiej-wsi-8920366.html|title=Stop Zielonemu ładowi, wsparcie dla rolników. Nawrocki z planem dla polskiej wsi|date=2025-04-05|website=Bankier.pl|language=pl|access-date=2025-06-07}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=Forseti Póllands | frá=6. ágúst 2025| til=| fyrir=[[Andrzej Duda]]| eftir=Enn í embætti| }} {{Töfluendir}} {{Þjóðhöfðingjar Póllands}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Nawrocki, Karol}} {{f|1983}} [[Flokkur:Pólskir sagnfræðingar]] [[Flokkur:Pólskir stjórnmálamenn]] ks1rn63sesrgiej9l5xfjk935ut560b 1919579 1919572 2025-06-07T18:21:37Z 8FabianS 98151 lagað snið 1919579 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Karol Nawrocki | mynd = DHS Secretary Kristi Noem Travels to Poland - 54553881558 (Nawrocki cropped12).jpg | titill = Forseti Póllands | stjórnartíð_start = 6. ágúst 2025 | stjórnartíð_end = | verðandi = já | myndatexti1 = Karol Nawrocki árið 2025. | forsætisráðherra = [[Donald Tusk]] | forveri = [[Andrzej Duda]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1983|3|3}} | fæðingarstaður = [[Gdańsk]], [[Pólland]]i | þjóderni = [[Pólland|Pólskur]] | maki = Marta Nawrocka | stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn | börn = 3 | háskóli = [[Háskólinn í Gdańsk]]<br>[[Tækniháskólinn í Gdańsk]] | bústaður = [[Siedlce]], [[Gdańsk]] | laun = 17.786,83 [[PLN]] | menntun = Doktorspróf í sagnfræði | hæð = 1,86 m | embætti1 = Formaður Minningastofnunar þjóðarinnar Póllands | stjórnartíð_start1 = 23. júlí 2021 }} '''Karol Tadeusz Nawrocki''' (f. 3. mars 1983) er pólskur sagnfræðingur, fyrrum atvinnuíþróttamaður og stjórnmálamaður sem er verðandi forseti Póllands.<ref>{{Vefheimild|titill=Karol Nawrocki er næsti forseti|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-06-02-karol-nawrocki-er-naesti-forseti-445148|útgefandi=[[RÚV]]|dags= 2. júní 2025|skoðað=3. júní 2025|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref> Hann hefur verið formaður Þjóðminningarstofnunar Póllands frá árinu 2021 og var safnstjóri Safns um seinni heimsstyrjöldina í [[Gdańsk]] frá 2017 til 2021. Nawrocki bauð sig fram í forsetakosningum Póllands árið 2025 með stuðningi [[Lög og réttlæti|Laga og réttlætis]] og bar sigur úr býtum í seinni umferð þeirra gegn [[Rafał Trzaskowski]], borgarstjóra [[Varsjá|Varsjár]].<ref>{{Cite web |date=2025-06-02 |title=Wybory prezydenckie 2025: Kiedy Karol Nawrocki zostanie Prezydentem RP? [TERMINY] |url=https://www.gazetaprawna.pl/wiadomosci/kraj/artykuly/9812265,wybory-prezydenckie-2025-kiedy-karol-nawrocki-obejmie-wladze-oto-naj.html |access-date=2025-06-02 |website=www.gazetaprawna.pl |language=pl}}</ref> ==Æviágrip== Karol Nawrocki er fyrrverandi [[Hnefaleikar|hnefaleikakappi]]. Hann er með doktorspróf í [[sagnfræði]] frá [[Háskólinn í Gdańsk|Háskólanum í Gdańsk]]. Fyrir forsetakjör sitt var Nawrocki forstöðumaður Þjóðminningarstofnunar, sem sinnir rannsóknum á nútímasögu Póllands og á glæpum [[Nasistar|nasista]] og [[Alþýðulýðveldið Pólland|kommúnistastjórnar landsins]] á 20. öld. Í því embætti hóf stofnunin herferð til að rífa niður minnisvarða frá kommúnistatímanum. Nawrocki stýrði jafnframt safni um [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldina]] í Gdańsk en var þar gagnrýndur fyrir að draga úr þætti [[Helförin|helfararinnar]] í sögu stríðsins í Póllandi.<ref name=vísir>{{Vefheimild|titill=Ný­kjörinn for­seti Pól­lands: Trú­rækinn sagn­fræðingur og fyrr­verandi hnefaleikakappi|url=https://www.visir.is/g/20252734267d/ny-kjorinn-for-seti-pol-lands-tru-raekinn-sagn-fraedingur-og-fyrr-verandi-hnefaleikakappi|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=2. júní 2025|höfundur= Rafn Ágúst Ragnarsson|skoðað=3. júní 2025}}</ref> Nawrocki varð forsetaframbjóðandi í forsetakosningum Póllands árið 2025 með stuðningi stjórnmálaflokksins [[Lög og réttlæti|Laga og réttlætis]]. Í kosningabaráttunni stillti hann sér upp sem hluta af alþjóðlegri hreyfingu [[Þjóðernishyggja|þjóðernissinnaðra]] [[Íhaldsstefna|íhaldsmanna]] og naut stuðnings erlendra leiðtoga á borð við [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseta og [[Viktor Orbán]] forsætisráðherra Ungverjalands. Nawrocki lofaði að stórefla [[Póllandsher|pólska herinn]] og halda áfram stuðningi við [[Úkraína|Úkraínu]] í [[Innrás Rússa í Úkraínu|stríði landsins við Rússland]]. Hann gagnrýndi hins vegar úkraínskt flóttafólk sem hafði komið til Póllands vegna stríðsins.<ref name="vísir" /> Í kosningabaráttunni vakti sjö ára gamalt viðtal við Nawrocki athygli, en hann hafði veitt viðtalið í dulargervi undir dulnefninu Tadeusz Batyr og hafði hrósað sjálfum sér í hástert fyrir fræðastörf sín. Á sama tíma hafði Nawrocki einnig birt samfélagsmiðlafærslu þar sem hann sagðist hafa hitt Batyr til að leiðbeina honum og kallaði bók sem birt var undir hans nafni áhugaverða.<ref>{{Vefheimild|titill= Fór í dulargervi til að lofsama sjálfan sig|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/03/29/for_i_dulargervi_til_ad_lofsama_sjalfan_sig/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags= 29. mars 2025|skoðað=3. júní 2025}}</ref> Í fyrstu umferð tapaði hann fyrir [[Rafał Trzaskowski]] með 29,54% atkvæða gegn 31,36%. Í seinni umferð forsetakosninganna, sem fram fór 1. júní 2025, vann Nawrocki sigur. Hann hlaut 50,89 prósent atkvæðanna en mótframbjóðandi hans, [[Rafał Trzaskowski]], hlaut 49,11 prósent.<ref>{{Vefheimild|titill=Nawrocki kjörinn forseti Póllands |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/06/02/nawrocki_kjorinn_forseti_pollands/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags= 2. júní 2025|skoðað=3. júní 2025}}</ref> ==Stjórnmálaskoðanir== Nawrocki er á móti því að [[Úkraína]] gerist aðili að [[Atlantshafsbandalagið|NATO]] og [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] þar til leyst hefur verið úr ágreiningi í samskiptum Póllands og Úkraínu, þar á meðal með skilum á líkamsleifum Pólverja sem voru í [[Fjöldamorð á Pólverjum í Volhyníu og Austur-Galisíu|myrtir í seinni heimsstyrjöldinni]].<ref>{{Cite web|url=https://www.pap.pl/aktualnosci/zelenski-odpowiedzial-nawrockiemu-dworczyk-jego-wypowiedz-byla-niepotrzebna-i-nalezy-ja|title=Zełenski odpowiedział Nawrockiemu. Dworczyk: jego wypowiedź była niepotrzebna i należy ją skrytykować|date=16 janúar 2025|website=www.pap.pl|publisher=PAP}}</ref> Hann er mótfallinn innflytjendastefnu ESB og hefur tilkynnt að hann ætli að segja upp flóttamannasamningi sambandsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.gazetaprawna.pl/wiadomosci/kraj/artykuly/9734661,nawrocki-jak-zostane-prezydentem-jednostronnie-wypowiem-pakt-migracy.html|title=Nawrocki: Jak zostanę prezydentem, jednostronnie wypowiem pakt migracyjny|date=2025-02-08|website=www.gazetaprawna.pl|language=pl|access-date=2025-06-07}}</ref> Á þingflokksþingi sínu kynnti hann „Áætlun 21“ sem felur meðal annars í sér: tryggingu um að ekki verði hækkaðir skattar, lækkun [[Virðisaukaskattur|virðisaukaskatts]], hækkun annars skattþreps, núllskatt á tekjuskatt fyrir fjölskyldur með að minnsta kosti tvö börn, auk þess að fella niður erfðafjárskatt og [[Fjármagnstekjuskattur|fjármagnstekjuskatt]].<ref>Nawrocki, K. (2025, 2. mars). ''Karol Nawrocki ogłosił 'Plan 21'. Co zawiera?'' WP Wiadomości. <nowiki>https://wiadomosci.wp.pl/karol-nawrocki-oglosil-plan-21-co-zawiera-7130814394903488a</nowiki></ref><ref>{{Cite web|url=https://dorzeczy.pl/kraj/697633/nawrocki-przedstawil-program-plan-21-zmiany-podatkowe.html|title=Nawrocki przedstawił "plan 21". Są obietnice zmian podatkowych|date=2025-03-02|website=Do Rzeczy|language=pl|access-date=2025-06-07}}</ref> Síðar lagði hann einnig fram tillögur um þróun kjarnorkuorku, á meðan haldið væri áfram að nota pólskan kol á millibils tíma.<ref>{{Cite web|url=https://businessinsider.com.pl/wiadomosci/wybory-prezydenckie-2025-karol-nawrocki-program-wyborczy/2l7n4l8|title=Karol Nawrocki wchodzi do drugiej tury. Jaki jest jego program wyborczy?|date=2025-05-29|website=Business Insider Polska|language=pl|access-date=2025-06-07}}</ref> Þann 5. apríl 2025 kynnti Nawrocki landbúnaðaráætlun sína þar sem hann lýsti yfir andstöðu gegn [[Græni sáttmálinn|evrópska græna sáttmálanum]] og samningum ESB við [[Mercosur]]-ríkin. Hann gagnrýndi nýjar reglugerðir sem takmarka landbúnaðarframleiðslu, byggingu vindmylla nálægt byggðum og afnám takmarkana á innflutningi matvæla frá Úkraínu. Einnig boðaði hann styrkingu stuðningskerfa og sérkjara lánveitinga fyrir fjölskyldubú. Hann sagðist vilja að pólskir bændur hlytu forgangsmeðferð og að takmarkanir á kaupum útlendinga á landbúnaðarjörðum sem gilda til ársins 2026 yrðu framlengdar.<ref>{{Cite web|url=https://www.bankier.pl/wiadomosc/Stop-Zielonemu-ladowi-wsparcie-dla-rolnikow-Nawrocki-z-planem-dla-polskiej-wsi-8920366.html|title=Stop Zielonemu ładowi, wsparcie dla rolników. Nawrocki z planem dla polskiej wsi|date=2025-04-05|website=Bankier.pl|language=pl|access-date=2025-06-07}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=Forseti Póllands | frá=6. ágúst 2025| til=| fyrir=[[Andrzej Duda]]| eftir=Enn í embætti| }} {{Töfluendir}} {{Þjóðhöfðingjar Póllands}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Nawrocki, Karol}} {{f|1983}} [[Flokkur:Pólskir sagnfræðingar]] [[Flokkur:Pólskir stjórnmálamenn]] 80p3xtxyuz1km0emxtu197pi28wvsdw 1919605 1919579 2025-06-08T00:42:24Z TKSnaevarr 53243 /* Stjórnmálaskoðanir */ 1919605 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Karol Nawrocki | mynd = DHS Secretary Kristi Noem Travels to Poland - 54553881558 (Nawrocki cropped12).jpg | titill = Forseti Póllands | stjórnartíð_start = 6. ágúst 2025 | stjórnartíð_end = | verðandi = já | myndatexti1 = Karol Nawrocki árið 2025. | forsætisráðherra = [[Donald Tusk]] | forveri = [[Andrzej Duda]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1983|3|3}} | fæðingarstaður = [[Gdańsk]], [[Pólland]]i | þjóderni = [[Pólland|Pólskur]] | maki = Marta Nawrocka | stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn | börn = 3 | háskóli = [[Háskólinn í Gdańsk]]<br>[[Tækniháskólinn í Gdańsk]] | bústaður = [[Siedlce]], [[Gdańsk]] | laun = 17.786,83 [[PLN]] | menntun = Doktorspróf í sagnfræði | hæð = 1,86 m | embætti1 = Formaður Minningastofnunar þjóðarinnar Póllands | stjórnartíð_start1 = 23. júlí 2021 }} '''Karol Tadeusz Nawrocki''' (f. 3. mars 1983) er pólskur sagnfræðingur, fyrrum atvinnuíþróttamaður og stjórnmálamaður sem er verðandi forseti Póllands.<ref>{{Vefheimild|titill=Karol Nawrocki er næsti forseti|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-06-02-karol-nawrocki-er-naesti-forseti-445148|útgefandi=[[RÚV]]|dags= 2. júní 2025|skoðað=3. júní 2025|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref> Hann hefur verið formaður Þjóðminningarstofnunar Póllands frá árinu 2021 og var safnstjóri Safns um seinni heimsstyrjöldina í [[Gdańsk]] frá 2017 til 2021. Nawrocki bauð sig fram í forsetakosningum Póllands árið 2025 með stuðningi [[Lög og réttlæti|Laga og réttlætis]] og bar sigur úr býtum í seinni umferð þeirra gegn [[Rafał Trzaskowski]], borgarstjóra [[Varsjá|Varsjár]].<ref>{{Cite web |date=2025-06-02 |title=Wybory prezydenckie 2025: Kiedy Karol Nawrocki zostanie Prezydentem RP? [TERMINY] |url=https://www.gazetaprawna.pl/wiadomosci/kraj/artykuly/9812265,wybory-prezydenckie-2025-kiedy-karol-nawrocki-obejmie-wladze-oto-naj.html |access-date=2025-06-02 |website=www.gazetaprawna.pl |language=pl}}</ref> ==Æviágrip== Karol Nawrocki er fyrrverandi [[Hnefaleikar|hnefaleikakappi]]. Hann er með doktorspróf í [[sagnfræði]] frá [[Háskólinn í Gdańsk|Háskólanum í Gdańsk]]. Fyrir forsetakjör sitt var Nawrocki forstöðumaður Þjóðminningarstofnunar, sem sinnir rannsóknum á nútímasögu Póllands og á glæpum [[Nasistar|nasista]] og [[Alþýðulýðveldið Pólland|kommúnistastjórnar landsins]] á 20. öld. Í því embætti hóf stofnunin herferð til að rífa niður minnisvarða frá kommúnistatímanum. Nawrocki stýrði jafnframt safni um [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldina]] í Gdańsk en var þar gagnrýndur fyrir að draga úr þætti [[Helförin|helfararinnar]] í sögu stríðsins í Póllandi.<ref name=vísir>{{Vefheimild|titill=Ný­kjörinn for­seti Pól­lands: Trú­rækinn sagn­fræðingur og fyrr­verandi hnefaleikakappi|url=https://www.visir.is/g/20252734267d/ny-kjorinn-for-seti-pol-lands-tru-raekinn-sagn-fraedingur-og-fyrr-verandi-hnefaleikakappi|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=2. júní 2025|höfundur= Rafn Ágúst Ragnarsson|skoðað=3. júní 2025}}</ref> Nawrocki varð forsetaframbjóðandi í forsetakosningum Póllands árið 2025 með stuðningi stjórnmálaflokksins [[Lög og réttlæti|Laga og réttlætis]]. Í kosningabaráttunni stillti hann sér upp sem hluta af alþjóðlegri hreyfingu [[Þjóðernishyggja|þjóðernissinnaðra]] [[Íhaldsstefna|íhaldsmanna]] og naut stuðnings erlendra leiðtoga á borð við [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseta og [[Viktor Orbán]] forsætisráðherra Ungverjalands. Nawrocki lofaði að stórefla [[Póllandsher|pólska herinn]] og halda áfram stuðningi við [[Úkraína|Úkraínu]] í [[Innrás Rússa í Úkraínu|stríði landsins við Rússland]]. Hann gagnrýndi hins vegar úkraínskt flóttafólk sem hafði komið til Póllands vegna stríðsins.<ref name="vísir" /> Í kosningabaráttunni vakti sjö ára gamalt viðtal við Nawrocki athygli, en hann hafði veitt viðtalið í dulargervi undir dulnefninu Tadeusz Batyr og hafði hrósað sjálfum sér í hástert fyrir fræðastörf sín. Á sama tíma hafði Nawrocki einnig birt samfélagsmiðlafærslu þar sem hann sagðist hafa hitt Batyr til að leiðbeina honum og kallaði bók sem birt var undir hans nafni áhugaverða.<ref>{{Vefheimild|titill= Fór í dulargervi til að lofsama sjálfan sig|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/03/29/for_i_dulargervi_til_ad_lofsama_sjalfan_sig/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags= 29. mars 2025|skoðað=3. júní 2025}}</ref> Í fyrstu umferð tapaði hann fyrir [[Rafał Trzaskowski]] með 29,54% atkvæða gegn 31,36%. Í seinni umferð forsetakosninganna, sem fram fór 1. júní 2025, vann Nawrocki sigur. Hann hlaut 50,89 prósent atkvæðanna en mótframbjóðandi hans, [[Rafał Trzaskowski]], hlaut 49,11 prósent.<ref>{{Vefheimild|titill=Nawrocki kjörinn forseti Póllands |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/06/02/nawrocki_kjorinn_forseti_pollands/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags= 2. júní 2025|skoðað=3. júní 2025}}</ref> ==Stjórnmálaskoðanir== Nawrocki er á móti því að [[Úkraína]] gerist aðili að [[Atlantshafsbandalagið|NATO]] og [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] þar til leyst hefur verið úr ágreiningi í samskiptum Póllands og Úkraínu, þar á meðal með skilum á líkamsleifum Pólverja sem voru í [[Fjöldamorð á Pólverjum í Volhyníu og Austur-Galisíu|myrtir í seinni heimsstyrjöldinni]].<ref>{{Cite web|url=https://www.pap.pl/aktualnosci/zelenski-odpowiedzial-nawrockiemu-dworczyk-jego-wypowiedz-byla-niepotrzebna-i-nalezy-ja|title=Zełenski odpowiedział Nawrockiemu. Dworczyk: jego wypowiedź była niepotrzebna i należy ją skrytykować|date=16 janúar 2025|website=www.pap.pl|publisher=PAP}}</ref> Hann er mótfallinn innflytjendastefnu ESB og hefur tilkynnt að hann ætli að segja upp flóttamannasamningi sambandsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.gazetaprawna.pl/wiadomosci/kraj/artykuly/9734661,nawrocki-jak-zostane-prezydentem-jednostronnie-wypowiem-pakt-migracy.html|title=Nawrocki: Jak zostanę prezydentem, jednostronnie wypowiem pakt migracyjny|date=2025-02-08|website=www.gazetaprawna.pl|language=pl|access-date=2025-06-07}}</ref> Á þingflokksþingi sínu kynnti hann „Áætlun 21“ sem felur meðal annars í sér: tryggingu um að ekki verði hækkaðir skattar, lækkun [[Virðisaukaskattur|virðisaukaskatts]], hækkun annars skattþreps, núllskatt á tekjuskatt fyrir fjölskyldur með að minnsta kosti tvö börn, auk þess að fella niður erfðafjárskatt og [[Fjármagnstekjuskattur|fjármagnstekjuskatt]].<ref>Nawrocki, K. (2025, 2. mars). ''Karol Nawrocki ogłosił 'Plan 21'. Co zawiera?'' WP Wiadomości. <nowiki>https://wiadomosci.wp.pl/karol-nawrocki-oglosil-plan-21-co-zawiera-7130814394903488a</nowiki></ref><ref>{{Cite web|url=https://dorzeczy.pl/kraj/697633/nawrocki-przedstawil-program-plan-21-zmiany-podatkowe.html|title=Nawrocki przedstawił "plan 21". Są obietnice zmian podatkowych|date=2025-03-02|website=Do Rzeczy|language=pl|access-date=2025-06-07}}</ref> Síðar lagði hann einnig fram tillögur um þróun kjarnorku, á meðan kol væri áfram notað til bráðabirgða.<ref>{{Cite web|url=https://businessinsider.com.pl/wiadomosci/wybory-prezydenckie-2025-karol-nawrocki-program-wyborczy/2l7n4l8|title=Karol Nawrocki wchodzi do drugiej tury. Jaki jest jego program wyborczy?|date=2025-05-29|website=Business Insider Polska|language=pl|access-date=2025-06-07}}</ref> Þann 5. apríl 2025 kynnti Nawrocki landbúnaðaráætlun sína þar sem hann lýsti yfir andstöðu gegn [[Græni sáttmálinn|evrópska græna sáttmálanum]] og samningum ESB við [[Mercosur]]-ríkin. Hann gagnrýndi nýjar reglugerðir sem takmarka landbúnaðarframleiðslu, byggingu vindmylla nálægt byggðum og afnám takmarkana á innflutningi matvæla frá Úkraínu. Einnig boðaði hann styrkingu stuðningskerfa og sérkjara lánveitinga fyrir fjölskyldubú. Hann sagðist vilja að pólskir bændur hlytu forgangsmeðferð og að takmarkanir á kaupum útlendinga á landbúnaðarjörðum sem gilda til ársins 2026 yrðu framlengdar.<ref>{{Cite web|url=https://www.bankier.pl/wiadomosc/Stop-Zielonemu-ladowi-wsparcie-dla-rolnikow-Nawrocki-z-planem-dla-polskiej-wsi-8920366.html|title=Stop Zielonemu ładowi, wsparcie dla rolników. Nawrocki z planem dla polskiej wsi|date=2025-04-05|website=Bankier.pl|language=pl|access-date=2025-06-07}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=Forseti Póllands | frá=6. ágúst 2025| til=| fyrir=[[Andrzej Duda]]| eftir=Enn í embætti| }} {{Töfluendir}} {{Þjóðhöfðingjar Póllands}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Nawrocki, Karol}} {{f|1983}} [[Flokkur:Pólskir sagnfræðingar]] [[Flokkur:Pólskir stjórnmálamenn]] b2vechoe1aphj2n04iak1sazke4ngbv USCGC Alexander Hamilton 0 186604 1919569 1919556 2025-06-07T13:30:58Z Alvaldi 71791 Endurorða 1919569 wikitext text/x-wiki {{Skip |nafn=USCGC ''Alexander Hamilton'' |mynd=USCGC Alexander Hamilton (WPG-34) Dec 1941.jpg |alt= |skipstjóri |útgerð=Bandaríska strandgæslan |þyngd= 2.350 |lengd= 100 |breidd= 12 |dýpt= 3,81 |vélar= |hraði= 19 |tegund= [[Varðskip|Strandgæsluskip]] |bygging= New York Navy Yard, Bandaríkin }} '''USCGC ''Alexander Hamilton'' (WPG-34) ''' var [[Varðskip|strandgæsluskip]] af Tressury-gerð sem var í þjónustu [[Bandaríska strandgæslan|bandarísku strandgæslunnar]]. Skipið var nefnt eftir einum af [[Landsfeður Bandaríkjanna|landsfeðrum Bandaríkjanna]] og fyrsta fjármálaráðherra landsins, [[Alexander Hamilton]].<ref name="USCG-Hamilton">{{Cite web|url=http://www.uscg.mil/history/webcutters/AlexanderHamilton1937.pdf|title=Alexander Hamilton: WPG-34|date=October 20, 2009|website=[[United States Coast Guard|U.S. Coast Guard]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20170430184610/http://www.uscg.mil/history/webcutters/AlexanderHamilton1937.pdf|archive-date=April 30, 2017|access-date=February 1, 2011}}</ref> Skipinu var sökkt af þýskum [[Kafbátur|kafbát]] í [[Faxaflói|Faxaflóa]] í janúar 1942 og var fyrsta skip strandgæslunnar til að vera sökkt í síðari heimsstyrjöldinni.<ref name="USCG-First-Loss">{{Cite web|url=http://www.uscg.mil/history/articles/Hamiltonsinking.asp|title=The First Loss: The Sinking of the Alexander Hamilton|last=Browning Jr.|first=Robert M.|date=September 2, 2009|website=[[United States Coast Guard|U.S. Coast Guard]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20120527083909/http://www.uscg.mil/history/articles/Hamiltonsinking.asp|archive-date=May 27, 2012|access-date=February 1, 2011}}</ref> == Saga == ''Alexander Hamilton'' var smíðaður í New York Navy Yard fyrir bandarísku strandgæsluna.<ref name="USCG-Hamilton/> Kjölurinn var lagður 11. september 1935 og var skipið sjósett þann 6. janúar 1937.<ref name="uBoat">{{Cite web|url=http://www.uboat.net/allies/warships/ship/11068.html|title=USCGC Alexander Hamilton (WPG 34)|last=Helgason|first=Guðmundur|website=German U-boats of WWII|archive-url=https://web.archive.org/web/20100619211751/http://uboat.net/allies/warships/ship/11068.html|archive-date=19 June 2010|access-date=1 February 2011}}</ref> Strandgæslan hafði stytt nafnið í ''Hamilton'' það ár en tóku aftur upp fullt nafn í janúar 1942 eftir beiðni [[Bandaríski sjóherinn|bandaríska sjóhersins]] til að forðast rugling við tundurspillinn USS ''Hamilton''.<ref name="USCG-First-Loss/> Þann 29. janúar 1942 varð ''Alexander Hamilton'' fyrir tundurskeytum frá [[Þýski kafbáturinn U-132|þýska kafbátnum U-132]], sem hafði verið að vakta strandlengjuna á Íslandi nálægt [[Reykjavík]].<ref name="USCG-Hamilton"/> Tuttugu menn fórust samstundis og sex seinna af sárum sínum. Eftir að skipinu hvolfdi 30. janúar var björgunartilraunum á því hætt og tundurspillirinn USS ''Ericsson'' sökkti flakinu með þremur fallbyssuskotum um 45 km frá landi.<ref name="USCG-Hamilton" /><ref name="USCG-First-Loss"/> ==Flak== Flak skipsins fannst árið 2009 af [[Landhelgisgæsla Íslands|Landhelgisgæslu Íslands]]. Þann 7. júlí það ár varð flugvél landhelgisgæslunnar, ''[[TF-SIF]]'', vör við olíuflekk á Faxaflóa og beindist grunur fljótlega að skipsflaki. Í ágúst fann svo [[Sjómælingabáturinn Baldur|sjómælingabáturinn ''Baldur'']] flakið á um 90 metra dýpi.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20091017535d/fundu-sokkid-herskip-i-faxafloanum|title=Fundu sokkið herskip í Faxaflóanum - Vísir|last=Grettisson|first=Valur|date=2009-08-19|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-07}}</ref> == Tilvísanir == {{Reflist}} == Frekari lesning == * {{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=-_BNt02kWdIC&dq=Alexander+Hamilton+WPG-34&pg=PA6|title=The United States Coast Guard in World War II: A History of Domestic and Overseas Actions|last=Ostrom|first=Thomas P.|publisher=[[McFarland & Company]]|year=2009|isbn=978-0-7864-4256-0|location=[[Jefferson, North Carolina]]|page=6|oclc=261400318}} * {{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=ey0i37A6YqAC&dq=Alexander+Hamilton+WPG-34&pg=PA83|title=Coast Guard Combat Veterans: Semper Paratus|last=U.S. Coast Guard|publisher=[[Turner Publishing Company]]|year=1994|isbn=978-1-56311-104-4|location=[[Paducah, Kentucky]]|oclc=34202225|author-link=United States Coast Guard}} == Ytri tenglar == * [https://web.archive.org/web/20040229133305/http://www.history.navy.mil/danfs/a6/alexander_hamilton-ii.htm ''Alexander Hamilton''] í Naval Historical Center * [https://www.history.uscg.mil/Browse-by-Topic/Assets/Water/All/Article/2149667/alexander-hamilton-1937-wpg-34/ USCGC ''Hamilton''] á history.uscg.mil * [http://www.historycentral.com/NAVY/cutter/AlexanderHamilton2.html USS ''Alexander Hamilton''] á HistoryCentral.com * [http://vimeo.com/teamblueimmersionfx/odyssey-to-niflheimr-the-world-of-ice Hér má finna myndband af leiðangrinum] [[Flokkur:Byggt 1937]] [[Flokkur:Bandarísk herskip]] [[Flokkur:Bandarísk varðskip]] [[Flokkur:Herskip í seinni heimsstyrjöldinni]] [[Flokkur:Skipsflök við Ísland]] lddzk8eqgfvq6n81ibpj5clu6qzniwx Sororicide 0 186608 1919566 2025-06-07T12:31:20Z Berserkur 10188 Bjó til síðu með „'''Sororicide''' var íslensk [[dauðarokk]]sveit sem stofnuð var árið 1989 af Gísla Sigmundssyni söngvara og bassaleikara og Guðjóni Óttarssyni gítarleikara. Sveitin starfaði til 1995 (ásamt endurkomum 2000-2001, 2009-2010 og 2025). Í byrjun spilaði Sororicide [[þrass]] en tónlistin þróaðist út í dauðarokk. Sveitin tók þátt í [[Músíktilraunir|Músíktilraunum]] árið 1991 undir nafninu Infusoria og vann keppnina. Sama ár kom út brei...“ 1919566 wikitext text/x-wiki '''Sororicide''' var íslensk [[dauðarokk]]sveit sem stofnuð var árið 1989 af Gísla Sigmundssyni söngvara og bassaleikara og Guðjóni Óttarssyni gítarleikara. Sveitin starfaði til 1995 (ásamt endurkomum 2000-2001, 2009-2010 og 2025). Í byrjun spilaði Sororicide [[þrass]] en tónlistin þróaðist út í dauðarokk. Sveitin tók þátt í [[Músíktilraunir|Músíktilraunum]] árið 1991 undir nafninu Infusoria og vann keppnina. Sama ár kom út breiðskífa sveitarinnar, ''Entity''. ==Tenglar== * [https://glatkistan.com/2022/05/18/sororicide/ Sororicide á Glatkistunni] * [https://www.metal-archives.com/bands/Sororicide/6102 Sororicide á Metal Archives] {{s|1989}} [[Flokkur:Íslenskar þungarokkshljómsveitir]] bpih4lyxc8yeasi0ozexz25kdh02m6t 1919619 1919566 2025-06-08T11:47:43Z Berserkur 10188 1919619 wikitext text/x-wiki '''Sororicide''' var íslensk [[dauðarokk]]sveit sem stofnuð var árið 1989 af Gísla Sigmundssyni söngvara og bassaleikara og Guðjóni Óttarssyni gítarleikara. Sveitin starfaði til 1995 (ásamt endurkomum 2000-2001, 2009-2010 og 2025). Í byrjun spilaði Sororicide [[þrass]] en tónlistin þróaðist fljótt út í dauðarokk. Sveitin tók þátt í [[Músíktilraunir|Músíktilraunum]] árið 1991 undir nafninu Infusoria og vann keppnina. Sama ár kom út breiðskífa sveitarinnar, ''Entity''. ==Tenglar== * [https://glatkistan.com/2022/05/18/sororicide/ Sororicide á Glatkistunni] * [https://www.metal-archives.com/bands/Sororicide/6102 Sororicide á Metal Archives] {{s|1989}} [[Flokkur:Íslenskar þungarokkshljómsveitir]] o4tlg2x7aqt2bzl2puimodpf6pw07l0