Wikipedia
iswiki
https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a
MediaWiki 1.45.0-wmf.3
first-letter
Miðill
Kerfissíða
Spjall
Notandi
Notandaspjall
Wikipedia
Wikipediaspjall
Mynd
Myndaspjall
Melding
Meldingarspjall
Snið
Sniðaspjall
Hjálp
Hjálparspjall
Flokkur
Flokkaspjall
Gátt
Gáttaspjall
TimedText
TimedText talk
Module
Module talk
Bolungarvík
0
4849
1919664
1909393
2025-06-09T02:32:06Z
Stillbusy
42433
1919664
wikitext
text/x-wiki
{{Fyrir|eyðivíkina á [[Hornstrandir|Hornströndum]]|Bolungarvík (Hornströndum)}}
{{Sveitarfélagstafla
| nafn = Bolungarvíkurkaupstaður
| nafn_í_eignarfalli = Bolungarvíkurkaupstaðar
| mynd = Bolungarvík, Vestfirðir, Islandia, 2014-08-15, DD 049.JPG
| mynd_texti = Bolungarvík
| skjaldarmerki = Skjaldarmerki Bolungarvikur.png
| kort = Bolungarvíkurkaupstaður (áður Hólshreppur).png
| hnit = {{hnit|66|09|27|N|23|15|03|W|type:city_region:IS|display=inline}}
| kjördæmi = [[Norðvesturkjördæmi]]
| þéttbýli = Bolungarvík
| sveitarstjóri_titill = [[Bæjarstjóri]]
| sveitarstjóri = Jón Páll Hreinsson
| póstnúmer = 415
| sveitarfélagsnúmer = 4100
| vefsíða = {{Url|bolungarvik.is}}
}}
[[Mynd:Bolungarvík, Vestfirðir, Islandia, 2014-08-15, DD 050-053 PAN.jpg|thumb|Bolungarvík.]]
'''Bolungarvík''' er kaupstaður á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] og sjálfstætt [[sveitarfélag]], við samnefnda vík, yst í [[Ísafjarðardjúp]]i. Hún er ein elsta [[verstöð]] landsins og er stutt í góð fiskimið. Áður en bærinn fékk [[Kaupstaður|kaupstaðarréttindi]] hét sveitarfélagið [[Hólshreppur]]. Þann 1. maí 2023 var íbúarfjöldi Bolungarvíkur 1003 manns. Bolungarvík er næstfjölmennasti bærinn á Vestfjörðum og þriðja fjölmennasta sveitarfélagið á eftir [[Vesturbyggð]] (1013 íbúar) og [[Ísafjarðarbær|Ísafjarðarbæ]] (3623 íbúar). Í sveitarfélaginu er Skólahljómsveit Bolungarvíkur.
== Staðhættir ==
[[Bolungarvíkurkaupstaður|Bolungarvík]] er nyrsta byggð við sunnanvert [[Ísafjarðardjúp]]. Handan Djúpsins blasa við Vébjarnarnúpur, [[Jökulfirðir]] og Grænahlíð. Við austanverðan [[Bolungarvíkurkaupstaður|bæinn]] er mikil sandfjara sem nefnist sandur og nær hann að Ósánni sem stendur við sveitabæinn Ós undir [[Óshyrna|Óshyrnu]]. Víkin sem bærinn Bolungarvík stendur við er að mestu umlukin háum og bröttum fjöllum. Fjallið [[Traðarhyrna]] gnæfir yfir kaupstaðnum og er mestur hluti byggðarinnar undir því. Nokkur snjóflóðahætta er úr fjallinu og hafa þar verið reistir snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki. Fjallið [[Ernir (Bolungarvík)|Ernir]] er fyrir miðri [[Bolungarvík|Víkinni]], en úr honum falla oft firnamikil [[snjóflóð]]. Norðan við hann er Tungudalur og Hlíðardalur gengur inn úr honum. Sunnan Ernis gengur [[Syðridalur]], en í honum er [[Syðridalsvatn]]. Óshyrna er ysti hluti Óshlíðar þar sem áður var samgönguleið Bolvíkinga. Í Óshyrnu er þekktur klettur sem kallaður er Þuríður og er hann kenndur við landnámskonuna [[Þuríður sundafyllir|Þuríði sundafylli]]. Undir Óshyrnu er [[Ósvör]] en þar var fyrr á öldum mikil verstöð sem hefur verið endurgerð og er þar nú verbúð og minjasafn.
== Saga ==
Það hefur verið byggð í Bolungarvík allt frá landnámsöld og býlið Hóll kemur fyrir í elstu heimildum. Hóll var höfuðból frá því um miðja 13. öld og er líklega fyrsta jörðin í byggðalaginu. Þar sem kaupstaðurinn Bolungarvík stendur núna voru áður jarðirnar Tröð, Ytri Búðir, Heimari-Búðir og Grundarhóll. Jörðin Tröð var áður undir fjallshlíðinni fyrir ofan Traðar- og Dísarland. Seinasta íbúðarhúsið í Tröð stendur ennþá við Traðarland.
Bolungarvík var ein helsta verstöð í [[Ísafjarðardjúp]]i allt fram á 20. öld. Róið var frá Bolungarvíkurmölum og svonefndum Grundum og úr [[Ósvör]]. Á 17. öld munu 20-30 skip hafa róið úr Bolungarvík og um aldamótin 1900 réru um 90 skip þaðan. Margar [[verbúð]]ir voru í Bolungarvík en þar mun aldrei hafa risið eiginlegt sæbýlahverfi. Í byrjun 18. aldar voru 18 verbúðir í víkinni.
Það var [[Þuríður sundafyllir]] sem nam land í Bolungarvík, en til er skemmtileg saga um það hvernig hún varð seinna að steini.<ref>[https://timarit.is/page/5306436?iabr=on#page/n16/mode/1up ''Þuríður Sundafyllir''] Ísfirðingur, 12. desember 1990, bls. 17</ref><ref>[https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/3/9/Vestfirzkar#page/n8/mode/1up ''Þuríður Sundafyllir og Þjóðólfur''] Arngrímur Fr. Bjarnason, Vestfirzkar þjóðsögur II, síðari hluti, Ísafoldaprentsmiðja, Ísafjörður 1956, bls. 7–8</ref> Þuríður átti soninn Völustein og eru til götur í Bolungarvík sem heita eftir þeim mæðginum.
Mönnuð [[veðurathugunarstöð]] hefur verið í Bolungarvík frá 1994.
== Samgöngur í Bolungarvík ==
Samgöngur Bolvíkinga landleiðina hafa löngum verið erfiðar og þar hafa orðið fjölmörg slys. Lengst af var farið um [[Óshlíð]], sem er hættuleg leið, brött og skriðurunnin og hafa þar orðið fjölmörg slys á fólki. Fyrr á öldum var farið gangandi eftir götuslóða í hlíðinni. Fyrir aldamótin 1900 var slóðinn ruddur og reynt að halda honum við eftir það. Vegna grjóthruns og [[rof|sjávarrofs]] reyndist það erfitt. Á vetrum var vegurinn ófær vegna svellalaga og [[Snjóflóð|snjóflóða]] og neyddist fólk þá til að feta [[Fjara|fjöruna]]. Byrjað var að ryðja bílveg um Óshlíð 1946 og var hann tekinn í notkun haustið 1949. Þar með var komið á vegasamband við [[Ísafjarðarkaupstaður|Ísafjörð]] og tenging við [[Þjóðvegur|þjóðveginn]]. [[Óshlíðarvegur]] þurfti mikið viðhald og var hættuleg og ótrygg samgönguleið. Mikið framfaraskref var því tekið þegar [[Bolungarvíkurgöng]], sem tengja saman [[Bolungarvíkurkaupstaður|Bolungarvík]] og [[Hnífsdalur|Hnífsdal]], voru tekin í notkun 25. september 2010.<ref>Ásgeir Jakobsson, ''Einars saga Guðfinnssonar'', Skuggsjá, 1978</ref><ref>Jón Þ. Þór, ''Saga Bolungarvíkur. Annað bindi. Frá 1920-1974'', Sögufélag Ísfirðinga, 2007, bls. 63-66. ISBN 978-9979-9260-7-8</ref>
== Myndasafn ==
<gallery>
Mynd:Iceland Bolungarvik 2.jpg|Bolungarvík, Traðarhyrna í baksýn
Mynd:Iceland Bolungarvik.jpg|Bolungarvík, Óshyrna í baksýn
Mynd:Ísafjarðardjúp kort 3.svg|Kort af Ísafjarðardjúpi
Mynd:Bolungarvik 01.jpg|Óshólaviti við Bolungarvík
Mynd:Ósvör 05.JPG|Minjasafnið "Ósvör", fjallið Ernir í baksýn
Mynd:DryinghouseForFishIce.JPG|Fiskhjallur í Ósvör
Mynd:Óshlíð nach Bolungarvík 1.JPG|Óshlíðarvegur utan við Steinsófæru
Mynd:Bolungarvíkurgöng (Hnífsdalur).JPG|Bolungarvíkurgöng (Óshlíðargöng) séð frá Hnífsdal
</gallery>
== Tengt efni ==
{{commons|Category:Bolungarvík}}
* [[Bolafjall]]
== Tenglar ==
* [https://www.ruv.is/frettir/innlent/bolungarvikurgong-opnud-i-dag Bolungarvíkurgöng opnuð í dag], ruv.is, 25. september 2010
* [https://www.vedur.is/ofanflod/vidbunadur/bolungarvik/ Rýmingaráætlun fyrir Bolungarvík], Veðurstofan
* [https://www.vedur.is/gogn/snjoflod/ryming/rymingarkort/bo_rymingarkort_07.pdf Rýmingarkort af Bolungarvík], Veðurstofan
* [https://timarit.is/page/1836152?iabr=on#page/n6/mode/2up Sjómenn fortíðar heimsóttir í Ósvör], Morgunblaðið – Morgunblaðið B, 25. ágúst 1995, bls. 6–7
* [http://ornefnaskra.bolungarvik.is Örnefni í og við Bolungarvík)]
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{Sveitarfélög Íslands}}
{{FV}}
{{Borgir og bæir á Íslandi}}
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
[[Flokkur:Bolungarvík| ]]
[[Flokkur:Veðurathugunarstöðvar á Íslandi]]
[[Flokkur:Íslensk sjávarþorp]]
qkcseraxhuk79dqzgvz38cno9lbha8t
Ófærufoss
0
6406
1919672
1824444
2025-06-09T11:39:38Z
Berserkur
10188
1919672
wikitext
text/x-wiki
{{hnit|63|57|40|N|18|37|04|W|display=title|region:IS}}
[[Mynd:Ofaerufoss.jpg|thumb|Ófærufoss [[22. júlí]] [[2001]], [[steinbogi]]nn gekk yfir neðri [[foss]]inn þar til [[vor]]ið [[1993]]]]
[[Mynd:Ofaerufoss, Sept 1984 (1).jpg|thumb|Steinboginn 1984.]]
'''Ófærufoss''' er tvískiptur [[foss]] í [[á (landform)|ánni]] [[Nyrðri-Ófæra|Nyrðri-Ófæru]] þar sem hún fellur ofan í [[Eldgjá]]. Yfir neðri fossinn var náttúruleg brú eða steinbogi, sem hrundi í ána í vorleysingum [[vor]]ið [[1993]]. Steinbogi sá var úr hrauni og var ofan af Eldgjárarmi, og hafði sigið niður, en áin svo grafið sig undir og í gegn. Framhald blágrýtislags þess sem myndaði steinbogann er að finna í vegg gjárinnar sunnan Ófæru.
Atriði úr kvikmyndinni [[Í skugga hrafnsins]] var tekin upp við Ófærufoss á meðan að steinboginn var ennþá heill.<ref>[https://timarit.is/page/1660273 Morgunblaðið 23. júlí 1987]</ref>
== Tenglar ==
{{commonscat|Ófærufoss}}
<!-- * Steinboginn [http://www.wildernesspass.com/Web_Islande/Jpg_IS/85is025.jpg neðan frá] [http://i1.trekearth.com/photos/6154/isl_ofaerufoss3.jpg ofan frá], [http://www.wildernesspass.com/Web_Islande/Jpg_IS/85is023.jpg ofan á].-->
* [http://www.isafold.de/strutsstigur02/gifs/ofaerufoss.jpg Loftmynd af svæðinu] eftir hrun steinbogans.
* <!-- Myndir af [http://www.trekearth.com/gallery/Europe/Iceland/Nordhurland_Eystra/Sudhur-Thingeyjarsysla/Eldgja/photo94931.htm öllum fossinum] og [http://www.trekearth.com/gallery/Europe/Iceland/Nordhurland_Eystra/Sudhur-Thingeyjarsysla/Eldgja/photo94456.htm efri hluta hans] í [[ágúst 2002]]. -->
==Tilvísanir==
<references/>
{{Fossar á Íslandi}}
[[Flokkur:Fossar á Íslandi]]
[[Flokkur:Steinbogar]]
[[Flokkur:Vatnajökulsþjóðgarður]]
[[Flokkur:Skaftárhreppur]]
fivgub5snpegfi2s6z5c2mbuqeursp4
Cristiano Ronaldo
0
8329
1919673
1917073
2025-06-09T11:41:06Z
Berserkur
10188
1919673
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnumaður
| nafn = Cristiano Ronaldo
| mynd = Cristiano Ronaldo WC2022 - 01.jpg
| fullt nafn = Cristiano Ronaldo dos Santos Aveiro
| fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|1985|2|5}}
| fæðingarbær = [[Funchal]], [[Madeira]]
| fæðingarland = [[Portúgal]]
| hæð = 1,86 m
| staða = framherji/kantmaður
| núverandi lið = Al-Nassr
| númer = 7
| ár í yngri flokkum = 1993–1995<br />1995–1997<br />1997–2002
| yngriflokkalið = [[C.F. Andorinha|CF Andorinha]]<br />[[C.D. Nacional|CD Nacional]]<br />[[Sporting Clube de Portugal|Sporting CP]]
| ár1 = 2002–2003
| ár2 = 2003–2009
| ár3 = 2009–2018
| ár4 = 2018-2021
| ár5 = 2021-2022
| ár6 = 2023-2025
| lið1 = [[Sporting Clube de Portugal|Sporting CP]]
| lið2 = [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
| lið3 = [[Real Madrid]]
| lið4 = [[Juventus]]
| lið5 = [[Manchester United]]
| lið6 = Al-Nassr
| leikir (mörk)1 = 25 (5)
| leikir (mörk)2 = 196 (84)
| leikir (mörk)3 = 292 (311)
| leikir (mörk)4 = 98 (81)
| leikir (mörk)5 = 40 (19)
| leikir (mörk)6 = 77 (74)
| landsliðsár = 2002–2003<br />2003–
| landslið = [[U21-landslið Portúgals karla í knattspyrnu|Portúgal U-21]]<br />[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
| landsliðsleikir (mörk) = 2 (1)<br /> 221 (138)
| mfuppfært = maí 2025
| lluppfært = júní 2025
}}
[[Mynd:Cristiano Ronaldo and Lionel Messi - Portugal vs Argentina, 9th February 2011.jpg|thumb|Ronaldo og [[Lionel Messi]]. Portúgal á móti Argentínu.]]
'''Cristiano Ronaldo''' (fullt nafn '''Cristiano Ronaldo dos Santos Aveiro''', fæddur [[5. febrúar]] [[1985]] á [[Funchal]] á [[Madeira]]-eyjum) er [[portúgal]]skur [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]] sem spilar sem framherji fyrir sádíska liðið Al-Nassr.
Ronaldo hóf feril sinn hjá [[Sporting Lissabon]] en var síðan keyptur til [[Manchester United]] þar sem hann gerði garðinn frægan. Hann lék síðar með spænska liðinu [[Real Madrid]] og hinu ítalska Juventus. Hann var kjörinn knattspyrnumaður ársins af [[FIFA]] árið 2008, 2013, 2014 og 2016. Ennfremur hefur hann unnið 32 titla með félagsliðum og landsliðum.
Ronaldo hefur skorað nær 940 mörk fyrir félagslið og landslið og er meðal markahæstu leikmanna allra tíma. Fjöldi spilaðra leikja er um 1.300.
Hann er sá fyrsti til að ná 50 mörkum sex sinnum í röð með félagi sínu, sá fyrsti til að ná 100 mörkum í Evrópukeppnum og er markahæstur í [[Meistaradeild Evrópu]]. Hann er markahæsti landsliðsmaður allra tíma.
Leikni Ronaldo með boltann er mikil og er hann með mestu jafnvígur á báða fætur og getur því spilað báðum megin á vellinum. Hann er þekktur fyrir ''skærin'' sem hann tekur með fótunum.
==Félagslið==
=== Sporting CP ===
Þegar Ronaldo var tólf ára var hann farinn að hlaupa af sér fullorðna menn og gat því hæglega spilað með eldri flokkum í félagi sínu. Ferilinn hóf hann hjá [[Nacional]] stærsta liði Madeira-eyja, en fór fljótlega til Sporting Lissabon og í fyrsta leik sínum skoraði hann tvö mörk, draumabyrjun hjá liðinu sem hann hafði alla tíð haldið með. [[Alex Ferguson]] tók eftir honum í æfingaleik sem Manchester United spilaði við Sporting Lissabon og fékk strax áhuga á að fá hann til liðs við Manchester United. Lærisveinar hans sögðu við hann að hann yrði að kaupa piltinn og svo fór að hann var keyptur haustið 2003.
=== Manchester United ===
Ronaldo varð fyrsti Portúgalinn í herbúðum United þegar hann var keyptur á £12.24 milljónir punda árið 2003. Hann bað um treyju númer 28 (númerið hans hjá Sporting) en Ferguson sagði að hann skildi bera treyju nr. 7 sem er í goðsagnakennd í herbúðum United en leikmenn eins og [[David Beckham]] og [[Eric Cantona]] hafa borið þetta númer. Fyrsti leikur Ronaldos fyrir Manchester United var gegn [[Bolton Wanderers]] í 4-0 sigri. Hans fyrsta mark var úr aukaspyrnu var hins vegar gegn [[Portsmouth F.C.|Portsmouth]] þann 1. nóvember 2003 í 3-0 sigri þeirra rauðklæddu. Fyrsti titill Ronaldos með Manchester United var þegar liðið varð bikarmeistari leiktíðina 2003-04. Síðan þá vann hann ensku úrvalsdeildina með liðinu 3 sinnum, deildarbikarinn og samfélagsskjöldinn tvisvar og United orðið Evrópumeistari- og heimsmeistari félagsliða einu sinni en það var árið 2008.
Þann 11. júní 2009 samþykkti Manchester United kauptilboð [[Real Madrid]] í Ronaldo upp á 80 milljónir punda eða 13 milljarða íslenskra króna.
===Real Madrid===
Um 80.000 aðdáendur hylltu Ronaldo á kynningu hans á [[Santiago Bernabéu]] þegar hann kom til Real árið 2009. Ronaldo spilaði fyrstu undir númerinu 9 þar sem 7 var upptekið af Raúl en tímabilið 2010-2011 fékk hann aftur treyju númer 7. Á tímabilinu 2011–12 skoraði hann 60 mörk í öllum keppnum og hafði aldrei skorað svo mikið. En tímabilið 2014–15 sló hann það með 61 mark. Tímabilið 2014-2015 skoraði Ronaldo 5 mörk í 9–1 sigri á Granada. Real Madrid hafði unnið 22 leiki í röð í byrjun tímabils áður en það tapaði gegn Valencia. Tímabilið 2015–16 fór Ronaldo fram úr Raúl sem mesti markaskorari liðsins með 230 mörk. Hann hafði þá skorað meira en 50 mörk á tímabilinu sjötta skiptið í röð.
Í lok árs 2016 skoraði Ronaldo 500. mark sitt í öllum keppnum (377 fyrir Madrid, 118 fyrir Manchester United og 5 fyrir Sporting Lisbon). Hann skrifaði undir samning við Real Madrid þangað til árið 2021. Árið 2017 í úrslitum Meistaradeildarinnar, skoraði hann tvö mörk í sigri gegn [[Juventus]] og varð markahæstur í Meistaradeildinni fimmta árið í röð.
===Juventus===
Eftir [[HM 2018]] tilkynnti Ronaldo að hann myndi yfirgefa Real Madrid. Hann gerði 4 ára samning við ítölsku meistarana Juventus.
Ronaldo skoraði sína fyrstu þrennu í Serie A janúar 2020. Hann varð annar til að skora þrennu í [[Serie A]], [[La Liga]] og [[Premier League]] ( á eftir [[Alexis Sánchez]]). En fyrstur til að skora fleiri en 50 mörk í áðurnefndum deildum. Hann varð markahæstur tímabilið 2020-2021 í Serie A.
Í ágúst 2021 bárust fréttir af því að Ronaldo hyggðist yfirgefa Juventus og að [[Manchester City]] yrði líklegur áfangastaður. Sú skipti gerðust ekki en hann ákvað að fara aftur til Manchester United.
===Endurkoma í Manchester United===
Ronaldo skrifaði undir 2 ára samning við United, sama dag og hann hafði verið orðaður við Man. City. Kaupverð var 25 milljón evrur. Samskipti við fyrrum þjálfara [[Alex Ferguson]], fyrrum félagana [[Rio Ferdinand]] og [[Patrice Evra]] hjálpuðu til. Einnig var landi hans [[Bruno Fernandes]], landsliðsfélagi hans og leikmaður United hluti af því. <ref>[https://www.bbc.com/sport/football/58358834 Cristiano Ronaldo: How Man Utd pulled off shock transfer] BBC news, sótt 28/8 2021</ref>
Ronaldo skoraði tvennu í endurkomuleik sínum á Old Trafford. Hann skoraði sína fyrstu þrennu gegn Tottenham síðar á tímabilinu, sína fyrstu í 14 ár fyrir félagið.
Í apríl skoraði Ronaldo sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni.
Ronaldo yfirgaf félagið í nóvember 2022 í kjölfar viðtals við fjölmiðlamanninn [[Piers Morgan]] þar sem hann gagnrýndi félagið. Í byrjun tímabilsins 2022-2023 var hann oftar en ekki á bekknum hjá nýjum stjóra, [[Erik ten Hag]].
===Al Nassr===
Ronaldo gekk til liðs við sádíska liðið Al Nassr áramótin 2022/2023. Samningurinn sem var til 2025 gerði hann að launahæsta knattspyrnumanni sögunnar.
<ref>[https://www.bbc.co.uk/sport/football/64155302 BBC News - Cristiano Ronaldo: New Al Nassr signing says work in Europe is done despite 'many opportunities']BBC, 3/1 2023</ref>
== Landslið Portúgals ==
Fyrsti landsliðsleikur Ronaldo var fyrir [[Portúgal]] gegn [[Kasakstan]] haustið 2003 og skoraði hann eina mark liðs síns í upphafsleik Evrópumeistaramótsins 2004 gegn Grikkjum. Ronaldo er fyrirliði portúgalska landsliðsins. Árið 2016 varð Ronaldo Evrópumeistari með landsliðinu. Ronaldo skoraði þrennu gegn Spáni á [[HM 2018]] og alls 4 mörk í keppninni. Portúgal var þó slegið út í 16 liða úrslitum.
Ronaldo er markahæsti landsliðsmaður Portúgals og markahæsti landsliðsmaður allra tíma (hann sló met Íranans Ali Daei árið 2021). Hann er eini Evrópubúinn sem hefur skorað yfir 100 landsliðsmörk.
Árið 2021 sló hann met [[Michel Platini]] yfir flest mörk skoruð í lokakeppni Evrópumótsins þegar hann skoraði 2 mörk í lok leiks gegn Ungverjalandi á [[EM 2021]]. Við það komst hann í 11 mörk í keppninni. Hann var einnig markahæstur í keppninni, ásamt Tékkanum Patrick Schick, en hlaut gullskóinn vegna fleiri stoðsendinga. Um haustið sama ár skoraði hann 10. þrennu sína fyrir landsliðið og sló þá met og komst framúr Svíanum Sven Rydell <ref>[https://fotbolti.net/news/12-10-2021/tiunda-threnna-ronaldo-fyrir-portugal Tíunda þrenna Ronaldo fyrir Portúgal] Fótbolti.net, sótt 13 okt. 2021</ref>.
Á [[HM 2022]] varð hann fyrsti leikmaðurinn til að skora á 5 heimsmeistaramótum. Hann skoraði þó ekki meira og var settur á bekkinn síðustu 2 leikina eftir ósætti hans og þjálfarans. Portúgal féll úr keppni í 8. liða úrslitunum gegn Marokkó.
Í júní 2023 spilaði Ronaldo sinn 200. landsleik gegn Íslandi á Laugardalsvelli. Skoraði hann sigurmarkið á 90. mínútu.
== Fjölskylda ==
Ronaldo var yngsti sonur foreldra sinna, Maria Dolores dos Santos Aveiro og José Dinis Aveiro. Hann fékk seinna nafn sitt í höfuð á þáverandi [[Forseti Bandaríkjanna|Bandaríkjaforseta]] [[Ronald Reagan]], en Reagan var í miklu uppáhaldi hjá föður Ronaldo. Ronaldo á einn eldri bróður, Hugo, og tvær eldri systur, þær Elma og Liliana Cátia.
Ronaldo á fimm börn: Eitt með núverandi konu sinni, tvíbura sem staðgöngumóður gekk með og einn son hverrar barnsmóður hann hefur ekki gefið upp. Árið 2022 gekk kona hans, Georgina Rodríguez, með tvíbura, dreng og stúlku. Drengurinn lést í fæðingunni.
==Titlar og verðlaun==
===Sporting CP===
*Supertaça Cândido de Oliveira: 2002
===Manchester United===
*Premier League: 2006–07, 2007–08, 2008–09
*FA Cup: 2003–04
*Football League Cup: 2005–06, 2008–09
*FA Community Shield: 2007
*UEFA Champions League: 2007–08
*FIFA Club World Cup: 2008
===Real Madrid===
*[[La Liga]]: 2011–12, 2016–17
*[[Copa del Rey]]: 2010–11, 2013–14
*Supercopa de España: 2012, 2017
*UEFA [[Champions League]]: 2013–14, 2015–16, 2016–17, 2017–18
*UEFA Super Cup: 2014, 2017
*FIFA Club World Cup: 2014, 2016, 2017
===Juventus===
*[[Serie A]]: 2018–19, 2019–20
*[[Coppa Italia]]: 2020–21
*Supercoppa Italiana: 2018, 2020
===Al Nassr===
*Arabíski meistarabikarinn: 2023
===Portúgal===
*UEFA Evróputitill: 2016
*UEFA [[Þjóðadeildin]]: 2018–19, 2024-25
===Einstaklingverðlaun og afrek (listi er ekki tæmandi)===
*FIFA [[Ballon d'Or]]: 2008, 2013, 2014, 2016, 2017
*FIFA leikmaður ársins: 2008
*UEFA Besti leikmaður Evrópu: 2014, 2016, 2017
*Premier League leikmaður tímabilsins: 2006–07, 2007–08
*Premier League Gullskórinn: 2007–08
*La Liga Besti leikmaðurinn: 2013–14
*Pichichi-bikarinn, markahæsti í La Liga: 2010–11, 2013–14, 2014–15
*Serie A leikmaður ársins: 2019, 2020
*Serie A markahæstur: 2020-2021
*Saudi Pro League: Markahæstur 2023-2024
*Markahæstur á [[EM 2021]]
*Markahæstur á EM í knattspyrnu frá upphafi
*Markahæsti landsliðsmaður frá upphafi.
*Flestar þrennur fyrir landslið.
==Tilvísanir==
<references/>
{{Gullknötturinn}}
{{f|1985}}
{{DEFAULTSORT:Ronaldo, Cristiano}}
[[Flokkur:Portúgalskir knattspyrnumenn]]
[[Flokkur:Leikmenn Manchester United]]
[[Flokkur:Verðlaunahafar Gullknattarins]]
4xurzwdrb43grkxwl8x0prtdap8bl62
1919674
1919673
2025-06-09T11:43:22Z
Berserkur
10188
1919674
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnumaður
| nafn = Cristiano Ronaldo
| mynd = Cristiano Ronaldo WC2022 - 01.jpg
| fullt nafn = Cristiano Ronaldo dos Santos Aveiro
| fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|1985|2|5}}
| fæðingarbær = [[Funchal]], [[Madeira]]
| fæðingarland = [[Portúgal]]
| hæð = 1,86 m
| staða = framherji/kantmaður
| núverandi lið = Al-Nassr
| númer = 7
| ár í yngri flokkum = 1993–1995<br />1995–1997<br />1997–2002
| yngriflokkalið = [[C.F. Andorinha|CF Andorinha]]<br />[[C.D. Nacional|CD Nacional]]<br />[[Sporting Clube de Portugal|Sporting CP]]
| ár1 = 2002–2003
| ár2 = 2003–2009
| ár3 = 2009–2018
| ár4 = 2018-2021
| ár5 = 2021-2022
| ár6 = 2023-2025
| lið1 = [[Sporting Clube de Portugal|Sporting CP]]
| lið2 = [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
| lið3 = [[Real Madrid]]
| lið4 = [[Juventus]]
| lið5 = [[Manchester United]]
| lið6 = Al-Nassr
| leikir (mörk)1 = 25 (5)
| leikir (mörk)2 = 196 (84)
| leikir (mörk)3 = 292 (311)
| leikir (mörk)4 = 98 (81)
| leikir (mörk)5 = 40 (19)
| leikir (mörk)6 = 77 (74)
| landsliðsár = 2002–2003<br />2003–
| landslið = [[U21-landslið Portúgals karla í knattspyrnu|Portúgal U-21]]<br />[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
| landsliðsleikir (mörk) = 2 (1)<br /> 221 (138)
| mfuppfært = maí 2025
| lluppfært = júní 2025
}}
[[Mynd:Cristiano Ronaldo and Lionel Messi - Portugal vs Argentina, 9th February 2011.jpg|thumb|Ronaldo og [[Lionel Messi]]. Portúgal á móti Argentínu.]]
'''Cristiano Ronaldo''' (fullt nafn '''Cristiano Ronaldo dos Santos Aveiro''', fæddur [[5. febrúar]] [[1985]] á [[Funchal]] á [[Madeira]]-eyjum) er [[portúgal]]skur [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]] sem spilar sem framherji fyrir sádíska liðið Al-Nassr.
Ronaldo hóf feril sinn hjá [[Sporting Lissabon]] en var síðan keyptur til [[Manchester United]] þar sem hann gerði garðinn frægan. Hann lék síðar með spænska liðinu [[Real Madrid]] og hinu ítalska Juventus. Hann var kjörinn knattspyrnumaður ársins af [[FIFA]] árið 2008, 2013, 2014 og 2016. Ennfremur hefur hann unnið 32 titla með félagsliðum og landsliðum.
Ronaldo hefur skorað yfir 950 mörk fyrir félagslið og landslið og er meðal markahæstu leikmanna allra tíma. Fjöldi spilaðra leikja er um 1.300.
Hann er sá fyrsti til að ná 50 mörkum sex sinnum í röð með félagi sínu, sá fyrsti til að ná 100 mörkum í Evrópukeppnum og er markahæstur í [[Meistaradeild Evrópu]]. Hann er markahæsti landsliðsmaður allra tíma.
Leikni Ronaldo með boltann er mikil og er hann með mestu jafnvígur á báða fætur og getur því spilað báðum megin á vellinum. Hann er þekktur fyrir ''skærin'' sem hann tekur með fótunum.
==Félagslið==
=== Sporting CP ===
Þegar Ronaldo var tólf ára var hann farinn að hlaupa af sér fullorðna menn og gat því hæglega spilað með eldri flokkum í félagi sínu. Ferilinn hóf hann hjá [[Nacional]] stærsta liði Madeira-eyja, en fór fljótlega til Sporting Lissabon og í fyrsta leik sínum skoraði hann tvö mörk, draumabyrjun hjá liðinu sem hann hafði alla tíð haldið með. [[Alex Ferguson]] tók eftir honum í æfingaleik sem Manchester United spilaði við Sporting Lissabon og fékk strax áhuga á að fá hann til liðs við Manchester United. Lærisveinar hans sögðu við hann að hann yrði að kaupa piltinn og svo fór að hann var keyptur haustið 2003.
=== Manchester United ===
Ronaldo varð fyrsti Portúgalinn í herbúðum United þegar hann var keyptur á £12.24 milljónir punda árið 2003. Hann bað um treyju númer 28 (númerið hans hjá Sporting) en Ferguson sagði að hann skildi bera treyju nr. 7 sem er í goðsagnakennd í herbúðum United en leikmenn eins og [[David Beckham]] og [[Eric Cantona]] hafa borið þetta númer. Fyrsti leikur Ronaldos fyrir Manchester United var gegn [[Bolton Wanderers]] í 4-0 sigri. Hans fyrsta mark var úr aukaspyrnu var hins vegar gegn [[Portsmouth F.C.|Portsmouth]] þann 1. nóvember 2003 í 3-0 sigri þeirra rauðklæddu. Fyrsti titill Ronaldos með Manchester United var þegar liðið varð bikarmeistari leiktíðina 2003-04. Síðan þá vann hann ensku úrvalsdeildina með liðinu 3 sinnum, deildarbikarinn og samfélagsskjöldinn tvisvar og United orðið Evrópumeistari- og heimsmeistari félagsliða einu sinni en það var árið 2008.
Þann 11. júní 2009 samþykkti Manchester United kauptilboð [[Real Madrid]] í Ronaldo upp á 80 milljónir punda eða 13 milljarða íslenskra króna.
===Real Madrid===
Um 80.000 aðdáendur hylltu Ronaldo á kynningu hans á [[Santiago Bernabéu]] þegar hann kom til Real árið 2009. Ronaldo spilaði fyrstu undir númerinu 9 þar sem 7 var upptekið af Raúl en tímabilið 2010-2011 fékk hann aftur treyju númer 7. Á tímabilinu 2011–12 skoraði hann 60 mörk í öllum keppnum og hafði aldrei skorað svo mikið. En tímabilið 2014–15 sló hann það með 61 mark. Tímabilið 2014-2015 skoraði Ronaldo 5 mörk í 9–1 sigri á Granada. Real Madrid hafði unnið 22 leiki í röð í byrjun tímabils áður en það tapaði gegn Valencia. Tímabilið 2015–16 fór Ronaldo fram úr Raúl sem mesti markaskorari liðsins með 230 mörk. Hann hafði þá skorað meira en 50 mörk á tímabilinu sjötta skiptið í röð.
Í lok árs 2016 skoraði Ronaldo 500. mark sitt í öllum keppnum (377 fyrir Madrid, 118 fyrir Manchester United og 5 fyrir Sporting Lisbon). Hann skrifaði undir samning við Real Madrid þangað til árið 2021. Árið 2017 í úrslitum Meistaradeildarinnar, skoraði hann tvö mörk í sigri gegn [[Juventus]] og varð markahæstur í Meistaradeildinni fimmta árið í röð.
===Juventus===
Eftir [[HM 2018]] tilkynnti Ronaldo að hann myndi yfirgefa Real Madrid. Hann gerði 4 ára samning við ítölsku meistarana Juventus.
Ronaldo skoraði sína fyrstu þrennu í Serie A janúar 2020. Hann varð annar til að skora þrennu í [[Serie A]], [[La Liga]] og [[Premier League]] ( á eftir [[Alexis Sánchez]]). En fyrstur til að skora fleiri en 50 mörk í áðurnefndum deildum. Hann varð markahæstur tímabilið 2020-2021 í Serie A.
Í ágúst 2021 bárust fréttir af því að Ronaldo hyggðist yfirgefa Juventus og að [[Manchester City]] yrði líklegur áfangastaður. Sú skipti gerðust ekki en hann ákvað að fara aftur til Manchester United.
===Endurkoma í Manchester United===
Ronaldo skrifaði undir 2 ára samning við United, sama dag og hann hafði verið orðaður við Man. City. Kaupverð var 25 milljón evrur. Samskipti við fyrrum þjálfara [[Alex Ferguson]], fyrrum félagana [[Rio Ferdinand]] og [[Patrice Evra]] hjálpuðu til. Einnig var landi hans [[Bruno Fernandes]], landsliðsfélagi hans og leikmaður United hluti af því. <ref>[https://www.bbc.com/sport/football/58358834 Cristiano Ronaldo: How Man Utd pulled off shock transfer] BBC news, sótt 28/8 2021</ref>
Ronaldo skoraði tvennu í endurkomuleik sínum á Old Trafford. Hann skoraði sína fyrstu þrennu gegn Tottenham síðar á tímabilinu, sína fyrstu í 14 ár fyrir félagið.
Í apríl skoraði Ronaldo sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni.
Ronaldo yfirgaf félagið í nóvember 2022 í kjölfar viðtals við fjölmiðlamanninn [[Piers Morgan]] þar sem hann gagnrýndi félagið. Í byrjun tímabilsins 2022-2023 var hann oftar en ekki á bekknum hjá nýjum stjóra, [[Erik ten Hag]].
===Al Nassr===
Ronaldo gekk til liðs við sádíska liðið Al Nassr áramótin 2022/2023. Samningurinn sem var til 2025 gerði hann að launahæsta knattspyrnumanni sögunnar.
<ref>[https://www.bbc.co.uk/sport/football/64155302 BBC News - Cristiano Ronaldo: New Al Nassr signing says work in Europe is done despite 'many opportunities']BBC, 3/1 2023</ref>
== Landslið Portúgals ==
Fyrsti landsliðsleikur Ronaldo var fyrir [[Portúgal]] gegn [[Kasakstan]] haustið 2003 og skoraði hann eina mark liðs síns í upphafsleik Evrópumeistaramótsins 2004 gegn Grikkjum. Ronaldo er fyrirliði portúgalska landsliðsins. Árið 2016 varð Ronaldo Evrópumeistari með landsliðinu. Ronaldo skoraði þrennu gegn Spáni á [[HM 2018]] og alls 4 mörk í keppninni. Portúgal var þó slegið út í 16 liða úrslitum.
Ronaldo er markahæsti landsliðsmaður Portúgals og markahæsti landsliðsmaður allra tíma (hann sló met Íranans Ali Daei árið 2021). Hann er eini Evrópubúinn sem hefur skorað yfir 100 landsliðsmörk.
Árið 2021 sló hann met [[Michel Platini]] yfir flest mörk skoruð í lokakeppni Evrópumótsins þegar hann skoraði 2 mörk í lok leiks gegn Ungverjalandi á [[EM 2021]]. Við það komst hann í 11 mörk í keppninni. Hann var einnig markahæstur í keppninni, ásamt Tékkanum Patrick Schick, en hlaut gullskóinn vegna fleiri stoðsendinga. Um haustið sama ár skoraði hann 10. þrennu sína fyrir landsliðið og sló þá met og komst framúr Svíanum Sven Rydell <ref>[https://fotbolti.net/news/12-10-2021/tiunda-threnna-ronaldo-fyrir-portugal Tíunda þrenna Ronaldo fyrir Portúgal] Fótbolti.net, sótt 13 okt. 2021</ref>.
Á [[HM 2022]] varð hann fyrsti leikmaðurinn til að skora á 5 heimsmeistaramótum. Hann skoraði þó ekki meira og var settur á bekkinn síðustu 2 leikina eftir ósætti hans og þjálfarans. Portúgal féll úr keppni í 8. liða úrslitunum gegn Marokkó.
Í júní 2023 spilaði Ronaldo sinn 200. landsleik gegn Íslandi á Laugardalsvelli. Skoraði hann sigurmarkið á 90. mínútu.
== Fjölskylda ==
Ronaldo var yngsti sonur foreldra sinna, Maria Dolores dos Santos Aveiro og José Dinis Aveiro. Hann fékk seinna nafn sitt í höfuð á þáverandi [[Forseti Bandaríkjanna|Bandaríkjaforseta]] [[Ronald Reagan]], en Reagan var í miklu uppáhaldi hjá föður Ronaldo. Ronaldo á einn eldri bróður, Hugo, og tvær eldri systur, þær Elma og Liliana Cátia.
Ronaldo á fimm börn: Eitt með núverandi konu sinni, tvíbura sem staðgöngumóður gekk með og einn son hverrar barnsmóður hann hefur ekki gefið upp. Árið 2022 gekk kona hans, Georgina Rodríguez, með tvíbura, dreng og stúlku. Drengurinn lést í fæðingunni.
==Titlar og verðlaun==
===Sporting CP===
*Supertaça Cândido de Oliveira: 2002
===Manchester United===
*Premier League: 2006–07, 2007–08, 2008–09
*FA Cup: 2003–04
*Football League Cup: 2005–06, 2008–09
*FA Community Shield: 2007
*UEFA Champions League: 2007–08
*FIFA Club World Cup: 2008
===Real Madrid===
*[[La Liga]]: 2011–12, 2016–17
*[[Copa del Rey]]: 2010–11, 2013–14
*Supercopa de España: 2012, 2017
*UEFA [[Champions League]]: 2013–14, 2015–16, 2016–17, 2017–18
*UEFA Super Cup: 2014, 2017
*FIFA Club World Cup: 2014, 2016, 2017
===Juventus===
*[[Serie A]]: 2018–19, 2019–20
*[[Coppa Italia]]: 2020–21
*Supercoppa Italiana: 2018, 2020
===Al Nassr===
*Arabíski meistarabikarinn: 2023
===Portúgal===
*UEFA Evróputitill: 2016
*UEFA [[Þjóðadeildin]]: 2018–19, 2024-25
===Einstaklingverðlaun og afrek (listi er ekki tæmandi)===
*FIFA [[Ballon d'Or]]: 2008, 2013, 2014, 2016, 2017
*FIFA leikmaður ársins: 2008
*UEFA Besti leikmaður Evrópu: 2014, 2016, 2017
*Premier League leikmaður tímabilsins: 2006–07, 2007–08
*Premier League Gullskórinn: 2007–08
*La Liga Besti leikmaðurinn: 2013–14
*Pichichi-bikarinn, markahæsti í La Liga: 2010–11, 2013–14, 2014–15
*Serie A leikmaður ársins: 2019, 2020
*Serie A markahæstur: 2020-2021
*Saudi Pro League: Markahæstur 2023-2024
*Markahæstur á [[EM 2021]]
*Markahæstur á EM í knattspyrnu frá upphafi
*Markahæsti landsliðsmaður frá upphafi.
*Flestar þrennur fyrir landslið.
==Tilvísanir==
<references/>
{{Gullknötturinn}}
{{f|1985}}
{{DEFAULTSORT:Ronaldo, Cristiano}}
[[Flokkur:Portúgalskir knattspyrnumenn]]
[[Flokkur:Leikmenn Manchester United]]
[[Flokkur:Verðlaunahafar Gullknattarins]]
f75ssp0rl0eoxsp22gzgdp0ucn3qwah
Flokkur:Kynferði
14
12031
1919648
1399595
2025-06-08T22:06:51Z
Óskadddddd
83612
1919648
wikitext
text/x-wiki
{{Skoða meira|Kynferði}}
{{CommonsCat|Human sexuality}}
[[Flokkur:Félagsfræði]]
[[Flokkur:Maðurinn]]
[[Flokkur:Kynlíf]]
0biqrl5armko8h516vrc0erbpv1g561
1919649
1919648
2025-06-08T22:07:17Z
Óskadddddd
83612
Afturkalla útgáfu [[Special:Diff/1919648|1919648]] frá [[Special:Contributions/Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[User talk:Óskadddddd|spjall]])
1919649
wikitext
text/x-wiki
{{Skoða meira|Kynferði}}
{{CommonsCat|Gender}}
[[Flokkur:Félagsfræði]]
[[Flokkur:Maðurinn]]
[[Flokkur:Kynlíf]]
bkrmyxlib9xr4ntjek1rrvdvjq6264h
Slembibreyta
0
25707
1919620
1428942
2025-06-08T13:04:20Z
Sv1floki
44350
1919620
wikitext
text/x-wiki
'''Slembibreytur''' í [[líkindafræði|líkinda]]- og [[tölfræði]] eru breytur sem taka á sig handahófskennd gildi. Við höfum í raun ekki áhuga á gildunum sem breyturnar taka heldur dreifingunni sem þær fylgja. Dreifingin segir til um líkurnar á því að slembibreyta taki ákveðið gildi.
Öfugt við aðrar stærðfræðilegar breytur taka slembibreytur ekki eitt fast gildi; öllu heldur er til mengi af mögulegum gildum sem þær geta tekið og taka þá hvert gildi með ákveðnum líkum.
== Skilgreining ==
Slembibreyta er fall X sem varpar útkomurúmi <math>\Omega</math> í mengi rauntalna.
== Dæmi ==
Skoðum eftirfarandi tilraun: Vel gerðum peningi er kastað <math>n</math> sinnum. Látum <math>1</math> tákna fiska og <math>0</math> skjaldarmerki.
Þá er útkomurúmið: <math>\Omega</math> = <math>\{0, 1\}\times ...\times \{0, 1\}</math>. Sérhvert <math>\omega</math> í <math>\Omega</math> er röð af <math>1</math> og <math>0</math>. Athugum fjölda fiska eftir <math>n</math> köst. Nú er hentugt að skilgreina slembibreytu:
:<math>X(\omega) = \sum_{i=1}^n \omega_{i}</math>,
fyrir <math>\omega</math> = <math>\left(\omega_{1}, ... , \omega_{n}\right)</math>, <math>\omega_{i}</math> í <math>\{0, 1\}</math>. Hér lítum við á X sem fall sem varpar <math>\omega</math> í <math>\Omega</math> í mengi rauntalna.
[[Mynd:Beta distribution pdf.png|thumb|150px|[[Beta dreifing]]]]
[[Mynd:Chi-square distributionPDF.png|thumb|150px|[[Kí-kvaðrat dreifing]]]]
[[Mynd:Exponential distribution pdf.png|thumb|150px|[[Veldisdreifing]]]]
[[Mynd:Poisson distribution PMF.png|150px|thumb|[[Poisson dreifing]]]]
[[Mynd:Gamma distribution pdf.png|thumb|150px|[[Gamma dreifing]]]]
[[Mynd:Cauchy distribution pdf.png|150px|thumb|[[Cauchy dreifing]]]]
[[Mynd:Laplace distribution pdf.png|150px|thumb|[[Laplace dreifing]]]]
[[Mynd:LevyDistribution.png|150px|thumb|[[Lévy dreifing]]]]
[[Mynd:Normal distribution pdf.png|thumb|150px|[[Normaldreifing]]]]
== Helstu gerðir slembibreyta ==
=== Strjálar slembibreytur ===
* [[Bernoulli dreifing]]
* [[Boltzmann dreifing]]
* [[Bose-Einstein dreifing]]
* [[Fermi-Dirac dreifing]]
* [[Gibbs dreifing]]
* [[Hýpergeometrísk dreifing]]
* [[Maxwell-Boltzmann dreifing]]
* [[Poisson dreifing]]
* [[Skellam dreifing]]
* [[Strjál jafnadreifing]]
* [[Strjál veldisdreifing]] (Geometrísk dreifing)
* [[Tvíkostadreifing]]
* [[Zipf lögmálið]]
* [[Zipf-Mandelbrot lögmálið]]
* [[Zeta dreifing]]
=== Samfelldar slembibreytur ===
==== Á lokuðum bilum ====
* [[Beta dreifing]]
* [[Samfelld jafnadreifing]]
* [[Dirac delta fallið]]
* [[Kumaraswamy dreifing]]
* [[von Mises dreifing]]
==== Á opnum hálflínum ====
* [[Erlang dreifing]]
* [[F-dreifing]]
* [[Gamma dreifing]]
* [[Kí dreifing]]
* [[Kí-kvaðrat dreifing]]
* [[Lévy dreifing]]
* [[Rayleigh dreifing]]
* [[Rice dreifing]]
* [[Veldisdreifing]]
* [[Weibull dreifing]]
==== Á allri rauntalnalínunni ====
* [[Cauchy dreifing]]
* [[Landau dreifing]]
* [[Laplace dreifing]]
* [[Normaldreifing]] (Gauß dreifing)
* [[t-dreifing]]
=== Aðrar slembibreytur ===
* [[Cantor dreifing]]
* [[Dirichlet dreifing]]
* [[Hotelling T-kvaðrat dreifingin]]
* [[Wishart dreifing]]
* [[Þýðisformúla Ewens]]
== Tengt efni ==
* [[Líkindafræði]]
* [[Tölfræði]]
* [[Þýði]]
* [[Úrtak]]
* [[Slembiferli]]
* [[Höfuðsetningin]]
[[Flokkur:Líkindafræði]]
q0qvg9iviq4bxv5sjnhc3h813qq7egb
Listi yfir ráðuneyti Íslands
0
27730
1919622
1894702
2025-06-08T14:28:06Z
Myre36
94693
/* Lýðveldið Ísland (1944–núverandi) */
1919622
wikitext
text/x-wiki
== Ráðuneyti Íslands ==
=== Konungsríkið Ísland (1918–1944) ===
{| class="wikitable"
!Tímabil
!Ríkisstjórn
!Viðurnefni
! colspan="2" |Forsætisráðherra
!Flokkar í ríkisstjórn
!Fjöldi ráðherra
|-
|[[4. janúar]] [[1917]] – [[25. febrúar]] [[1920]]
|[[Fyrsta ráðuneyti Jóns Magnússonar]]
|Fullveldisstjórnin
| rowspan="2" |[[Mynd:Jón Magnússon1.jpg|frameless|100x100dp]]
| rowspan="2" |[[Jón Magnússon (f. 1859)|Jón Magnússon]]
|
* [[Heimastjórnarflokkurinn]]
* [[Sjálfstæðisflokkurinn eldri|Sjálfstæðisflokkur langsum]]
* [[Framsóknarflokkurinn]]
|3
|-
|[[25. febrúar]] [[1920]] – [[7. mars]] [[1922]]
|[[Annað ráðuneyti Jóns Magnússonar]]
|Borgarastjórn I
|
* [[Heimastjórnarflokkurinn]]
* Þingmenn utan flokka
|3
|-
|[[7. mars]] [[1922]] – [[22. mars]] [[1924]]
|[[Ráðuneyti Sigurðar Eggerz]]
|Borgarastjórn II
|[[Mynd:Sigurður Eggerz.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Sigurður Eggerz]]
|
* [[Sjálfstæðisflokkur (eldri)|Sjálfstæðisflokkurinn]]
* Þingmenn utan flokka
|3
|-
| rowspan="2" |[[22. mars]] [[1924]] – [[8. júlí]] [[1926]]
| rowspan="2" |[[Þriðja ráðuneyti Jóns Magnússonar]]
| rowspan="2" |Hágengisstjórnin
Starfsstjórnin
|[[Mynd:Jón Magnússon1.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Jón Magnússon (f. 1859)|Jón Magnússon]]
| rowspan="2" |
* [[Íhaldsflokkurinn]]
| rowspan="2" |3
|-
|[[Mynd:Magnús Guðmundsson.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Magnús Guðmundsson]]
|-
|[[8. júlí]] [[1926]] – [[28. ágúst]] [[1927]]
|[[Ráðuneyti Jóns Þorlákssonar]]
|Borgarastjórn III
|[[Mynd:JThorl1927.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Jón Þorláksson (stjórnmálamaður)|Jón Þorláksson]]
|
* [[Íhaldsflokkurinn]]
|2
|-
|[[28. ágúst]] [[1927]] – [[3. júní]] [[1932]]
|[[Ráðuneyti Tryggva Þórhallssonar]]
|Stjórn Jónasar frá Hriflu
|[[Mynd:Tryggvi Þórhallson.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Tryggvi Þórhallsson]]
|
* [[Framsóknarflokkurinn]]
|3
|-
|[[3. júní]] [[1932]] – [[28. júlí]] [[1934]]
|[[Ráðuneyti Ásgeirs Ásgeirssonar]]
|Samstjórn lýðræðissinna
|[[Mynd:Asgeir_Asgeirsson.jpg|100x100dp]]
|[[Ásgeir Ásgeirsson]]
|
* [[Framsóknarflokkurinn]]
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Bændaflokkurinn (síðari)|Bændaflokkurinn]]
|3
|-
|[[28. júlí]] [[1934]] – [[2. apríl]] [[1938]]
|[[Fyrsta ráðuneyti Hermanns Jónassonar]]
| rowspan="2" |Stjórn hinna vinnandi stétta
| rowspan="4" |[[Mynd:Hermann Jonasson.jpg|frameless|100x100dp]]
| rowspan="4" |[[Hermann Jónasson]]
|
* [[Framsóknarflokkurinn]]
* [[Alþýðuflokkurinn]]
|3
|-
|[[2. apríl]] [[1938]] – [[17. apríl]] [[1939]]
|[[Annað ráðuneyti Hermanns Jónassonar]]
|
* [[Framsóknarflokkurinn]]
|3
|-
|[[17. apríl]] [[1939]] – [[18. nóvember]] [[1941]]
|[[Þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar]]
| rowspan="2" |Þjóðstjórnin
|
* [[Framsóknarflokkurinn]]
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Alþýðuflokkurinn]]
|5
|-
|[[18. nóvember]] [[1941]] – [[16. maí]] [[1942]]
|[[Fjórða ráðuneyti Hermanns Jónassonar]]
|
* [[Framsóknarflokkurinn]]
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Alþýðuflokkurinn]]
|5
|-
|[[16. maí]] [[1942]] – [[16. desember]] [[1942]]
|[[Fyrsta ráðuneyti Ólafs Thors]]
|Ólafía I
|[[Mynd:Olafur Thors.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Ólafur Thors]]
|
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|3
|-
|[[16. desember]] [[1942]] – [[21. október]] [[1944]]
|[[Ráðuneyti Björns Þórðarsonar]]
|Utanþingsstjórnin
Kóka kóla stjórnin
|[[Mynd:Björn Þórðarson.png|frameless|106x106dp]]
|[[Björn Þórðarson]]
|Engir þingmenn
|4
|}
=== Lýðveldið Ísland (1944–núverandi) ===
{| class="wikitable"
!Tímabil
!Ríkisstjórn
!Viðurnefni
! colspan="2" |Forsætisráðherra
!Flokkar í ríkisstjórn
!Fjöldi ráðherra
!Þingstyrkur
|-
|[[21. október]] [[1944]] – [[4. febrúar]] [[1947]]
|[[Annað ráðuneyti Ólafs Thors]]
|Nýsköpunarstjórnin
|[[Mynd:Olafur Thors.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Ólafur Thors]]
|
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Alþýðuflokkurinn]]
* [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]]
|6
|32
|-
|[[4. febrúar]] [[1947]] – [[6. desember]] [[1949]]
|[[Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar]]
|Stefanía
|[[Mynd:Stefán Jóhann Stefánsson.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Stefán Jóhann Stefánsson]]
|
* [[Alþýðuflokkurinn]]
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Framsóknarflokkurinn]]
|6
|42
|-
|[[6. desember]] [[1949]] – [[14. mars]] [[1950]]
|[[Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors]]
|Ólafía II
|[[Mynd:Olafur Thors.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Ólafur Thors]]
|
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]<ref>Minnihlutastjórn</ref>
|5
|19
|-
|[[14. mars]] [[1950]] – [[11. september]] [[1953]]
|[[Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar]]
|
|[[Mynd:Steingrímur Steinþórsson.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Steingrímur Steinþórsson]]
|
* [[Framsóknarflokkurinn]]
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|6
|36
|-
|[[11. september]] [[1953]] – [[24. júlí]] [[1956]]
|[[Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors]]
|
|[[Mynd:Olafur Thors.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Ólafur Thors]]
|
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Framsóknarflokkurinn]]
|6
|37
|-
|[[24. júlí]] [[1956]] – [[23. desember]] [[1958]]
|[[Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar]]
|Vinstristjórn I
|[[Mynd:Hermann Jonasson.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Hermann Jónasson]]
|
* [[Framsóknarflokkurinn]]
* [[Alþýðuflokkurinn]]
* [[Alþýðubandalagið]]
|6
|33
|-
|[[23. desember]] [[1958]] – [[20. nóvember]] [[1959]]
|[[Ráðuneyti Emils Jónssonar]]
|Emilía
|[[Mynd:Emil Jónsson.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Emil Jónsson]]
|
* [[Alþýðuflokkurinn]]<ref>Minnihlutastjórn</ref>
|4
|6-8
|-
|[[20. nóvember]] [[1959]] – [[14. nóvember]] [[1963]]
|[[Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors]]
|Viðreisnarstjórnin
|[[Mynd:Olafur Thors.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Ólafur Thors]]
| rowspan="5" |
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Alþýðuflokkurinn]]
| rowspan="5" |7
|33
|-
| rowspan="3" |[[14. nóvember]] [[1963]] – [[10. október]] [[1970]]
| rowspan="3" |[[Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar 1963-1970|Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]]
| rowspan="2" |Viðreisnarstjórnin
Starfstjórn
|[[Mynd:Bjarni Benediktsson 1908.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Bjarni Benediktsson (f. 1908)|Bjarni Benediktsson]]
|32
|-
| rowspan="3" |[[Mynd:Jóhann Hafstein.jpg|frameless|95x95dp]]
| rowspan="3" |[[Jóhann Hafstein]]
| rowspan="3" |32
|-
| rowspan="2" |Viðreisnarstjórnin
|-
|[[10. júlí|10. október]] [[1970]] – [[14. júlí]] [[1971]]
|[[Ráðuneyti Jóhanns Hafstein]]
|-
|[[14. júlí]] [[1971]] – [[28. ágúst]] [[1974]]
|[[Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar]]
|Vinstristjórn II
|[[Mynd:OlafurJohannesson1913.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Ólafur Jóhannesson (f. 1913)|Ólafur Jóhannesson]]
|
* [[Framsóknarflokkurinn]]
* [[Alþýðubandalagið]]
* [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna]]
|7
|33
|-
|[[28. ágúst]] [[1974]] – [[1. september]] [[1978]]
|[[Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar]]
|
|[[Mynd:Geir Hallgrímsson (cropped).jpg|frameless|98x98dp]]
|[[Geir Hallgrímsson]]
|
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Framsóknarflokkurinn]]
|8
|42
|-
|[[1. september]] [[1978]] – [[15. október]] [[1979]]
|[[Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar]]
|Vinstristjórn III
|[[Mynd:OlafurJohannesson1913.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Ólafur Jóhannesson (f. 1913)|Ólafur Jóhannesson]]
|
* [[Framsóknarflokkurinn]]
* [[Alþýðuflokkurinn]]
* [[Alþýðubandalagið]]
|9
|40
|-
|[[15. október]] [[1979]] – [[8. febrúar]] [[1980]]
|[[Ráðuneyti Benedikts Gröndals|Ráðuneyti Benedikts Gröndal]]
|
|[[Mynd:Benedikt Gröndal.jpg|frameless|101x101dp]]
|[[Benedikt Sigurðsson Gröndal|Benedikt Gröndal]]
|
* [[Alþýðuflokkurinn]]<ref>Minnihlutastjórn</ref>
|6
|34<ref>Með stuðningi Sjálfstæðisflokksins</ref>
|-
|[[8. febrúar]] [[1980]] – [[26. maí]] [[1983]]
|[[Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens]]
|
|[[Mynd:Gunnarthoroddsen.JPG|117x117dp]]
|[[Gunnar Thoroddsen]]
|
* [[Gunnar Thoroddsen|Gunnars-Sjálfstæðismenn]]
* [[Framsóknarflokkurinn]]
* [[Alþýðubandalagið]]
|10
|31
|-
|[[26. maí]] [[1983]] – [[8. júlí]] [[1987]]
|[[Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar]]
|
|[[Mynd:Steingrimurhermannsson.jpg|frameless|110x110dp]]
|[[Steingrímur Hermannsson]]
|
* [[Framsóknarflokkurinn]]
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|10
|37
|-
|[[8. júlí]] [[1987]] – [[28. september]] [[1988]]
|[[Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar]]
|Stjórnin sem sprakk í beinni
|[[Mynd:Þorsteinn Pálsson (cropped).jpeg|frameless|100x100dp]]
|[[Þorsteinn Pálsson]]
|
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Framsóknarflokkurinn]]
* [[Alþýðuflokkurinn]]
|11
|31
|-
|[[28. september]] [[1988]] – [[10. september]] [[1989]]
|[[Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar]]
|Vinstristjórn IV
| rowspan="2" |[[Mynd:Steingrimurhermannsson.jpg|frameless|110x110dp]]
| rowspan="2" |[[Steingrímur Hermannsson]]
|
* [[Framsóknarflokkurinn]]
* [[Alþýðuflokkurinn]]
* [[Alþýðubandalagið]]
* [[Samtök um jafnrétti og félagshyggju|''Samtök um jafnrétti og félagshyggju'']] (Styrktu stjórnina)
|9
|31
|-
|[[10. september]] [[1989]] – [[30. apríl]] [[1991]]
|[[Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar]]
|Vinstristjórn V
|
* [[Framsóknarflokkurinn]]
* [[Alþýðuflokkurinn]]
* [[Alþýðubandalagið]]
* [[Borgaraflokkurinn]]
|11
|38
|-
|[[30. apríl]] [[1991]] – [[23. apríl]] [[1995]]
|[[Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar]]
|Viðeyjarstjórnin
| rowspan="4" | [[Mynd:Bilden ar tagen vid Nordiska radets session i Oslo, 2003.jpg|frameless|100x100dp]]
| rowspan="4" |[[Davíð Oddsson]]
|
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Alþýðuflokkurinn]]
|10
|36
|-
|[[23. apríl]] [[1995]] – [[28. maí]] [[1999]]
|[[Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar]]
| rowspan="3" |Einkavæðingarstjórnin
|
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Framsóknarflokkurinn]]
|10
|40
|-
|[[28. maí]] [[1999]] – [[23. maí]] [[2003]]
|[[Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar]]
|
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Framsóknarflokkurinn]]
|12
|38
|-
|[[23. maí]] [[2003]] – [[15. september]] [[2004]]
|[[Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar]]
|
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Framsóknarflokkurinn]]
|12
|34
|-
|[[15. september]] [[2004]] – [[15. júní]] [[2006]]
|[[Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar]]
|
|[[File:Halldor_Asgrimsson_generalsekreterare_Nordiska_ministerradet.jpg|link=https://en.wikipedia.org/wiki/File:Halldor_Asgrimsson_generalsekreterare_Nordiska_ministerradet.jpg|frameless|120x120dp]]
|[[Halldór Ásgrímsson]]
|
* [[Framsóknarflokkurinn]]
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|12
|34
|-
|[[15. júní]] [[2006]] – [[24. maí]] [[2007]]
|[[Fyrsta ráðuneyti Geirs H. Haarde]]
|
| rowspan="2" |[[File:Geir_H._Haarde_Islands_utrikesminister_(cropped).png|link=https://en.wikipedia.org/wiki/File:Geir_H._Haarde_Islands_utrikesminister_(cropped).png|113x113dp]]
| rowspan="2" |[[Geir H. Haarde]]
|
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Framsóknarflokkurinn]]
|12
|34
|-
|[[24. maí]] [[2007]] – [[26. janúar]] [[2009]]
|[[Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde]]
|
* Þingvallastjórnin
* Hrunstjórnin
|
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Samfylkingin]]
|12
|43
|-
|[[1. febrúar]] [[2009]] - [[10. maí]] [[2009]]
|[[Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur]]<ref>Minnihlutastjórn</ref>
| rowspan="2" |
*Velferðarstjórnin
*Vinstristjórn VI
| rowspan="2" |[[File:Johanna_sigurdardottir_official_portrait.jpg|link=https://en.wikipedia.org/wiki/File:Johanna_sigurdardottir_official_portrait.jpg|frameless|107x107dp]]
| rowspan="2" |[[Jóhanna Sigurðardóttir]]
| rowspan="2" |
* [[Samfylkingin]]
* [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]]
|10
|34<ref>Með stuðningi Framsóknarflokks</ref>
|-
|[[10. maí]] [[2009]] - [[26. apríl]] [[2013]]
|[[Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur]]
|8-12
|34
|-
|[[23. maí]] [[2013]] - [[7. apríl]] [[2016]]
|[[Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar]]
|
|[[File:Sigmundur_Davíð_Gunnlaugsson_2013.jpg|link=https://en.wikipedia.org/wiki/File:Sigmundur_Dav%C3%AD%C3%B0_Gunnlaugsson_2013.jpg|frameless|111x111dp]]
|[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]
|
* [[Framsóknarflokkurinn]]
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|9-10
|38
|-
|[[7. apríl]] [[2016]] - [[11. janúar]] [[2017]]
|[[Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar]]
|
|[[Mynd:Sigurður Ingi Jóhannsson 2021.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
|
* [[Framsóknarflokkurinn]]
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|10
|38
|-
|[[11. janúar]] [[2017]] - [[30. nóvember]] [[2017]]
|[[Fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]]
|
|[[Mynd:Bjarni Benediktsson 2021.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]]
|
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Viðreisn]]
* [[Björt framtíð]]
|10-11
|32
|-
|[[30. nóvember]] [[2017]] - [[28. nóvember]] [[2021]]
|[[Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur]]
|
| rowspan="2" |[[File:Katrín_Jakobsdóttir_2017.jpg|link=https://en.wikipedia.org/wiki/File:Katr%C3%ADn_Jakobsd%C3%B3ttir_2017.jpg|frameless|111x111dp]]
| rowspan="2" |[[Katrín Jakobsdóttir]]
|
* [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]]
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Framsóknarflokkurinn]]
|11
|33
|-
|[[28. nóvember]] [[2021]] - [[9. apríl]] [[2024]]
|[[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur]]
| rowspan="2" |
* Stólastjórnin
|
* [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]]
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Framsóknarflokkurinn]]
|12
|38
|-
|[[9. apríl]] [[2024]] - [[21. desember]] [[2024]]
|[[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]]
|[[Mynd:Bjarni Benediktsson 2021.jpg|frameless|100x100dp]]
|[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]]
|
* [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
* [[Framsóknarflokkurinn]]
* [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]]
|12
|38
|-
|[[21. desember]] [[2024]]
|[[Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur]]
|
* Valkyrjustjórnin<ref>{{Vefheimild|titill=Valkyrjustjórnin? Tja, hverjar voru valkyrjur í raun og veru?|url=https://heimildin.is/grein/23474/|útgefandi=[[Heimildin]]|dags=4. desember 2024|skoðað=21. desember 2024|höfundur=[[Illugi Jökulsson]]}}</ref>
|[[Mynd:Kristrún Frostadóttir 2021.jpg |frameless|100x100dp]]
|[[Kristrún Frostadóttir]]
|
* [[Samfylkingin]]
* [[Viðreisn]]
* [[Flokkur fólksins]]
|11
|36
|}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.stjr.is/Rikisstjornartal/ Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis]
* [http://www.stjr.is/rikisstjornartal-fyrra/ Ríkisstjórnir og ráðherrar frá 1904 til 1942]
{{Ráðuneyti Íslands}}
{{Íslensk stjórnmál}}
[[Flokkur:Íslensk ráðuneyti (Stjórnarráð Íslands)| ]]
[[Flokkur:Ríkisstjórn Íslands]]
qitxqe7p5gkrloyggl34lpja7j5ms5l
Trans fólk
0
65906
1919640
1896834
2025-06-08T21:56:55Z
Óskadddddd
83612
1919640
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Transgender Pride flag.svg|thumb|Fáni trans fólks var kynntur til sögunnar árið 2000.]]
'''Trans fólk'''{{Efn|"Trans fólk" er ritað í tveimur orðum“ sbr. [http://1 https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/] og [http://2 https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/68976]}} eru þau sem hafa annað [[kynhlutverk]] og kyntjáningu í samfélaginu en þeim var úthlutað við fæðingu af lækni eða ljósmóður. Í vestrænum samfélögum og víðar er aðalniðurflokkun [[Maður|mannfólks]] niður í karla og konur. Sá sem áður flokkaðist sem kona en flokkar sig nú sem karl kallast '''trans karl''', sú sem áður flokkaðist sem karl en flokkar sig nú sem konu kallast '''trans kona'''. Margt trans fólk upplifir vanlíðan í sínu fyrra [[Kynhlutverk|kynhlutverki]] eða með [[Líkami|líkama]] sinn, og sækjast sumir eftir [[Hormón|hormónameðferð]], [[Uppskurður|skurðaðgerðum]], eða [[Sálfræðimeðferð|sálfræðiaðstoð]].<ref name="Maizes2">Victoria Maizes, ''Integrative Women's Health'' (2015, {{ISBN|0190214805}}), page 745: "Many transgender people experience gender dysphoria—distress that results from the discordance of biological sex and experienced gender (American Psychiatric Association, 2013). Treatment for gender dysphoria, considered to be highly effective, includes physical, medical, and/or surgical treatments [...] some [transgender people] may not choose to transition at all."</ref> Það að vera trans er óháð [[kynhneigð]].<ref name="apahelp">{{cite web|url=http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx|title=Sexual orientation, homosexuality and bisexuality|publisher=[[American Psychological Association]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20130808010101/http://www.apa.org/helpcenter/sexual%2Dorientation.aspx|archivedate=August 8, 2013|accessdate=August 10, 2013|url-status=dead}}</ref>
Orðið ''trans'' er [[latína]] og merkir ''„þversum, handan megin við, á hinni hliðinni“''<ref>''[https://www.etymonline.com/word/trans- Trans-].'' Etymonline.</ref> og er þar með vísun í að einstaklingur sé á annarri hlið í framsetningu kyns síns. Íslenskanir á orðinu hafa ekki náð mikilli útbreiðslu. Orðið „kynskiptingur“ var áður notað, en það þykir afar úrelt og niðrandi í dag.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/|title=Trans - transgender|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-08}}</ref>
Á bilinu 0,3% til 0,6% einstaklinga skilgreina sig sem trans, eða einn af hverjum 200, samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískri]] könnun frá 2016.<ref>{{cite web|url=http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|title=1.4 Million Americans Identify as Transgender, Study Finds|work=Time|date=30 June 2016|accessdate=30 June 2016|author=Steinmetz, Katy|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160630205328/http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|archivedate=30 June 2016|df=}}</ref><ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|title=How Many Adults Identify as Transgender in the United States|publisher=The Williams Institute|date=June 2016|accessdate=2016-08-25|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160718010850/http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|archivedate=2016-07-18|df=}}</ref><ref>{{cite journal|last1=Crissman|first1=Halley P.|last2=Berger|first2=Mitchell B.|last3=Graham|first3=Louis F.|last4=Dalton|first4=Vanessa K.|year=2016|title=Transgender Demographics: A Household Probability Sample of US Adults, 2014|journal=American Journal of Public Health|volume=107|issue=2|pages=213–215|doi=10.2105/AJPH.2016.303571|pmid=27997239|pmc=5227939}}</ref><ref>[https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/ About 1 in 189 US Americans Identify as Transgender MedicalResearch.com report Dec 2016] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170103004810/https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/|date=2017-01-03}}</ref>
== Heilbrigðisþjónusta ==
=== Sálfræðimeðferð ===
Þar sem margt trans fólk upplifir vanlíðan með [[kynhlutverk]] sitt, [[Líkami|líkama]] sinn, eða samfélagslega fordóma getur [[sálfræðimeðferð]] verið til bóta fyrir fólk.<ref name="Brown&Rounsley">Brown, M.L. & Rounsley, C.A. (1996) ''True Selves: Understanding Transsexualism – For Families, Friends, Coworkers, and Helping Professionals'' Jossey-Bass: San Francisco {{ISBN|0-7879-6702-5}}</ref>
=== Hormónameðferð ===
Mögulegt er að auka á kyneinkenni einstaklings með hormónameðferð þar sem ýmist eru gefin karl- eða kvenhormón. Karlhormónið [[testósterón]] eykur skeggvöxt, eykur vöðva, og dýpkar rödd. Kvenhormónin [[estrógen]] og [[prógesterón]] minnka skeggvöxt og láta fitu safnast fyrir á brjóstum og mjöðmum. Notkun hormóna getur haft í för með sér óæskilegar aukaverkanir, en þar sem ávinningurinn getur verið mikill og hægt er að draga úr vanlíðan fólks er stundum mælt með notkun þeirra.<ref name=":02">{{Cite journal|last=Coleman|first=E.|last2=Bockting|first2=W.|last3=Botzer|first3=M.|last4=Cohen-Kettenis|first4=P.|last5=DeCuypere|first5=G.|last6=Feldman|first6=J.|last7=Fraser|first7=L.|last8=Green|first8=J.|last9=Knudson|first9=G.|date=2012-08-01|title=Standards of Care for the Health of Transsexual, Transgender, and Gender-Nonconforming People, Version 7|journal=International Journal of Transgenderism|volume=13|issue=4|pages=165–232|doi=10.1080/15532739.2011.700873|issn=1553-2739}}</ref>
Hægt er að nota hormónahemla ''(hormónablokkera)'' fyrir börn með kynama, hemlarnir koma í veg fyrir að einstaklingur fari á [[Kynþroski|kynþroskaskeiðið]] og gefur honum þá aukalegan tíma og val til að ákvarða hvort kynhlutverk hann vill uppfylla. Í þokkabót valda hormónahemlar beinþynningu.<ref name=":02" /><ref name=":3">{{cite journal|last=Radix|first=Anita|last2=Silva|first2=Manel|title=Beyond the Guidelines: Challenges, Controversies, and Unanswered Questions|url=http://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928/00904481-20140522-10|journal=Pediatric Annals|volume=43|issue=6|pages=e145–e150|doi=10.3928/00904481-20140522-10|access-date=2021-03-22|archive-date=2018-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20180604010353/https://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928%2F00904481-20140522-10|url-status=dead}}</ref>
=== Skurðaðgerðir ===
Líkt og hormónameðferð geta skurðaðgerðir aukið eða breytt kyneinkennum einstaklings og er hlutverk þeirra að draga úr vanlíðan einstaklingsins. Með kynleiðréttingaraðgerð er hægt að skapa eftirlíkingu [[Getnaðarlimur|typpis]] eða [[Píka|píku]], fjarlægja brjóst eða bæta við brjóstum, og kvengera andlit með því að draga úr skörpum hornum. Ekki eru allir sem velja þessa leið þar sem aðgerðir eru aldrei áhættulausar, sumum þykir ekki eftirsóknarvert að fara í aðgerð á eigin kynfærum, eða þá að fólk er hreinlega þokkalega sátt með eigin líkama.<ref name=":02" />
== Tilvísanir ==
<references />
[[Flokkur:Kyn]]
[[Flokkur:Kynferði]]
[[Flokkur:Kynverund]]
[[Flokkur:Læknisfræði]]
[[Flokkur:Trans fólk]]
nexmoize7ikb71h0tvttsdixz0lta3c
1919641
1919640
2025-06-08T21:58:20Z
Óskadddddd
83612
1919641
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Transgender Pride flag.svg|thumb|Fáni trans fólks var kynntur til sögunnar árið 2000.]]
'''Trans fólk'''{{Efn|"Trans fólk" er ritað í tveimur orðum“ sbr. [http://1 https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/] og [http://2 https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/68976]}} eru þau sem hafa annað [[kynhlutverk]] og kyntjáningu í samfélaginu en þeim var úthlutað við fæðingu af lækni eða ljósmóður. Í vestrænum samfélögum og víðar er aðalniðurflokkun [[Maður|mannfólks]] niður í karla og konur. Sá sem áður flokkaðist sem kona en flokkar sig nú sem karl kallast '''trans karl''', sú sem áður flokkaðist sem karl en flokkar sig nú sem konu kallast '''trans kona'''. Margt trans fólk upplifir vanlíðan í sínu fyrra [[Kynhlutverk|kynhlutverki]] eða með [[Líkami|líkama]] sinn, og sækjast sumir eftir [[Hormón|hormónameðferð]], [[Uppskurður|skurðaðgerðum]], eða [[Sálfræðimeðferð|sálfræðiaðstoð]].<ref name="Maizes2">Victoria Maizes, ''Integrative Women's Health'' (2015, {{ISBN|0190214805}}), page 745: "Many transgender people experience gender dysphoria—distress that results from the discordance of biological sex and experienced gender (American Psychiatric Association, 2013). Treatment for gender dysphoria, considered to be highly effective, includes physical, medical, and/or surgical treatments [...] some [transgender people] may not choose to transition at all."</ref> Það að vera trans er óháð [[kynhneigð]].<ref name="apahelp">{{cite web|url=http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx|title=Sexual orientation, homosexuality and bisexuality|publisher=[[American Psychological Association]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20130808010101/http://www.apa.org/helpcenter/sexual%2Dorientation.aspx|archivedate=August 8, 2013|accessdate=August 10, 2013|url-status=dead}}</ref>
Orðið ''trans'' er [[latína]] og merkir ''„þversum, handan megin við, á hinni hliðinni“''<ref>''[https://www.etymonline.com/word/trans- Trans-].'' Etymonline.</ref> og er þar með vísun í að einstaklingur sé á annarri hlið í framsetningu kyns síns. Íslenskanir á orðinu hafa ekki náð mikilli útbreiðslu. Orðið „kynskiptingur“ var áður notað, en það þykir afar úrelt og niðrandi í dag.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/|title=Trans - transgender|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-08}}</ref>
Á bilinu 0,3% til 0,6% einstaklinga skilgreina sig sem trans, eða einn af hverjum 200, samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískri]] könnun frá 2016.<ref>{{cite web|url=http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|title=1.4 Million Americans Identify as Transgender, Study Finds|work=Time|date=30 June 2016|accessdate=30 June 2016|author=Steinmetz, Katy|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160630205328/http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|archivedate=30 June 2016|df=}}</ref><ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|title=How Many Adults Identify as Transgender in the United States|publisher=The Williams Institute|date=June 2016|accessdate=2016-08-25|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160718010850/http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|archivedate=2016-07-18|df=}}</ref><ref>{{cite journal|last1=Crissman|first1=Halley P.|last2=Berger|first2=Mitchell B.|last3=Graham|first3=Louis F.|last4=Dalton|first4=Vanessa K.|year=2016|title=Transgender Demographics: A Household Probability Sample of US Adults, 2014|journal=American Journal of Public Health|volume=107|issue=2|pages=213–215|doi=10.2105/AJPH.2016.303571|pmid=27997239|pmc=5227939}}</ref><ref>[https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/ About 1 in 189 US Americans Identify as Transgender MedicalResearch.com report Dec 2016] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170103004810/https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/|date=2017-01-03}}</ref>
== Heilbrigðisþjónusta ==
=== Sálfræðimeðferð ===
Þar sem margt trans fólk upplifir vanlíðan með [[kynhlutverk]] sitt, [[Líkami|líkama]] sinn, eða samfélagslega fordóma getur [[sálfræðimeðferð]] verið til bóta fyrir fólk.<ref name="Brown&Rounsley">Brown, M.L. & Rounsley, C.A. (1996) ''True Selves: Understanding Transsexualism – For Families, Friends, Coworkers, and Helping Professionals'' Jossey-Bass: San Francisco {{ISBN|0-7879-6702-5}}</ref>
=== Hormónameðferð ===
Mögulegt er að auka á kyneinkenni einstaklings með hormónameðferð þar sem ýmist eru gefin karl- eða kvenhormón. Karlhormónið [[testósterón]] eykur skeggvöxt, eykur vöðva, og dýpkar rödd. Kvenhormónin [[estrógen]] og [[prógesterón]] minnka skeggvöxt og láta fitu safnast fyrir á brjóstum og mjöðmum. Notkun hormóna getur haft í för með sér óæskilegar aukaverkanir, en þar sem ávinningurinn getur verið mikill og hægt er að draga úr vanlíðan fólks er stundum mælt með notkun þeirra.<ref name=":02">{{Cite journal|last=Coleman|first=E.|last2=Bockting|first2=W.|last3=Botzer|first3=M.|last4=Cohen-Kettenis|first4=P.|last5=DeCuypere|first5=G.|last6=Feldman|first6=J.|last7=Fraser|first7=L.|last8=Green|first8=J.|last9=Knudson|first9=G.|date=2012-08-01|title=Standards of Care for the Health of Transsexual, Transgender, and Gender-Nonconforming People, Version 7|journal=International Journal of Transgenderism|volume=13|issue=4|pages=165–232|doi=10.1080/15532739.2011.700873|issn=1553-2739}}</ref>
Hægt er að nota hormónahemla ''(hormónablokkera)'' fyrir börn með kynama, hemlarnir koma í veg fyrir að einstaklingur fari á [[Kynþroski|kynþroskaskeiðið]] og gefur honum þá aukalegan tíma og val til að ákvarða hvort kynhlutverk hann vill uppfylla. Í þokkabót valda hormónahemlar beinþynningu.<ref name=":02" /><ref name=":3">{{cite journal|last=Radix|first=Anita|last2=Silva|first2=Manel|title=Beyond the Guidelines: Challenges, Controversies, and Unanswered Questions|url=http://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928/00904481-20140522-10|journal=Pediatric Annals|volume=43|issue=6|pages=e145–e150|doi=10.3928/00904481-20140522-10|access-date=2021-03-22|archive-date=2018-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20180604010353/https://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928%2F00904481-20140522-10|url-status=dead}}</ref>
=== Skurðaðgerðir ===
Líkt og hormónameðferð geta skurðaðgerðir aukið eða breytt kyneinkennum einstaklings og er hlutverk þeirra að draga úr vanlíðan einstaklingsins. Með kynleiðréttingaraðgerð er hægt að skapa eftirlíkingu [[Getnaðarlimur|typpis]] eða [[Píka|píku]], fjarlægja brjóst eða bæta við brjóstum, og kvengera andlit með því að draga úr skörpum hornum. Ekki eru allir sem velja þessa leið þar sem aðgerðir eru aldrei áhættulausar, sumum þykir ekki eftirsóknarvert að fara í aðgerð á eigin kynfærum, eða þá að fólk er hreinlega þokkalega sátt með eigin líkama.<ref name=":02" />
== Tilvísanir ==
<references />
== Neðanmálsgreinar ==
{{notelist}}
[[Flokkur:Kyn]]
[[Flokkur:Kynferði]]
[[Flokkur:Kynverund]]
[[Flokkur:Læknisfræði]]
[[Flokkur:Trans fólk]]
7tzo8wu8m77mrhzjuidfvm0x3l4u59q
1919642
1919641
2025-06-08T21:59:05Z
Óskadddddd
83612
1919642
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Transgender Pride flag.svg|thumb|Fáni trans fólks var kynntur til sögunnar árið 2000.]]
'''Trans fólk'''{{Efn|"Trans fólk" er ritað í tveimur orðum“ sbr. [1 https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/] og [2 https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/68976]}} eru þau sem hafa annað [[kynhlutverk]] og kyntjáningu í samfélaginu en þeim var úthlutað við fæðingu af lækni eða ljósmóður. Í vestrænum samfélögum og víðar er aðalniðurflokkun [[Maður|mannfólks]] niður í karla og konur. Sá sem áður flokkaðist sem kona en flokkar sig nú sem karl kallast '''trans karl''', sú sem áður flokkaðist sem karl en flokkar sig nú sem konu kallast '''trans kona'''. Margt trans fólk upplifir vanlíðan í sínu fyrra [[Kynhlutverk|kynhlutverki]] eða með [[Líkami|líkama]] sinn, og sækjast sumir eftir [[Hormón|hormónameðferð]], [[Uppskurður|skurðaðgerðum]], eða [[Sálfræðimeðferð|sálfræðiaðstoð]].<ref name="Maizes2">Victoria Maizes, ''Integrative Women's Health'' (2015, {{ISBN|0190214805}}), page 745: "Many transgender people experience gender dysphoria—distress that results from the discordance of biological sex and experienced gender (American Psychiatric Association, 2013). Treatment for gender dysphoria, considered to be highly effective, includes physical, medical, and/or surgical treatments [...] some [transgender people] may not choose to transition at all."</ref> Það að vera trans er óháð [[kynhneigð]].<ref name="apahelp">{{cite web|url=http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx|title=Sexual orientation, homosexuality and bisexuality|publisher=[[American Psychological Association]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20130808010101/http://www.apa.org/helpcenter/sexual%2Dorientation.aspx|archivedate=August 8, 2013|accessdate=August 10, 2013|url-status=dead}}</ref>
Orðið ''trans'' er [[latína]] og merkir ''„þversum, handan megin við, á hinni hliðinni“''<ref>''[https://www.etymonline.com/word/trans- Trans-].'' Etymonline.</ref> og er þar með vísun í að einstaklingur sé á annarri hlið í framsetningu kyns síns. Íslenskanir á orðinu hafa ekki náð mikilli útbreiðslu. Orðið „kynskiptingur“ var áður notað, en það þykir afar úrelt og niðrandi í dag.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/|title=Trans - transgender|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-08}}</ref>
Á bilinu 0,3% til 0,6% einstaklinga skilgreina sig sem trans, eða einn af hverjum 200, samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískri]] könnun frá 2016.<ref>{{cite web|url=http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|title=1.4 Million Americans Identify as Transgender, Study Finds|work=Time|date=30 June 2016|accessdate=30 June 2016|author=Steinmetz, Katy|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160630205328/http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|archivedate=30 June 2016|df=}}</ref><ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|title=How Many Adults Identify as Transgender in the United States|publisher=The Williams Institute|date=June 2016|accessdate=2016-08-25|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160718010850/http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|archivedate=2016-07-18|df=}}</ref><ref>{{cite journal|last1=Crissman|first1=Halley P.|last2=Berger|first2=Mitchell B.|last3=Graham|first3=Louis F.|last4=Dalton|first4=Vanessa K.|year=2016|title=Transgender Demographics: A Household Probability Sample of US Adults, 2014|journal=American Journal of Public Health|volume=107|issue=2|pages=213–215|doi=10.2105/AJPH.2016.303571|pmid=27997239|pmc=5227939}}</ref><ref>[https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/ About 1 in 189 US Americans Identify as Transgender MedicalResearch.com report Dec 2016] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170103004810/https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/|date=2017-01-03}}</ref>
== Heilbrigðisþjónusta ==
=== Sálfræðimeðferð ===
Þar sem margt trans fólk upplifir vanlíðan með [[kynhlutverk]] sitt, [[Líkami|líkama]] sinn, eða samfélagslega fordóma getur [[sálfræðimeðferð]] verið til bóta fyrir fólk.<ref name="Brown&Rounsley">Brown, M.L. & Rounsley, C.A. (1996) ''True Selves: Understanding Transsexualism – For Families, Friends, Coworkers, and Helping Professionals'' Jossey-Bass: San Francisco {{ISBN|0-7879-6702-5}}</ref>
=== Hormónameðferð ===
Mögulegt er að auka á kyneinkenni einstaklings með hormónameðferð þar sem ýmist eru gefin karl- eða kvenhormón. Karlhormónið [[testósterón]] eykur skeggvöxt, eykur vöðva, og dýpkar rödd. Kvenhormónin [[estrógen]] og [[prógesterón]] minnka skeggvöxt og láta fitu safnast fyrir á brjóstum og mjöðmum. Notkun hormóna getur haft í för með sér óæskilegar aukaverkanir, en þar sem ávinningurinn getur verið mikill og hægt er að draga úr vanlíðan fólks er stundum mælt með notkun þeirra.<ref name=":02">{{Cite journal|last=Coleman|first=E.|last2=Bockting|first2=W.|last3=Botzer|first3=M.|last4=Cohen-Kettenis|first4=P.|last5=DeCuypere|first5=G.|last6=Feldman|first6=J.|last7=Fraser|first7=L.|last8=Green|first8=J.|last9=Knudson|first9=G.|date=2012-08-01|title=Standards of Care for the Health of Transsexual, Transgender, and Gender-Nonconforming People, Version 7|journal=International Journal of Transgenderism|volume=13|issue=4|pages=165–232|doi=10.1080/15532739.2011.700873|issn=1553-2739}}</ref>
Hægt er að nota hormónahemla ''(hormónablokkera)'' fyrir börn með kynama, hemlarnir koma í veg fyrir að einstaklingur fari á [[Kynþroski|kynþroskaskeiðið]] og gefur honum þá aukalegan tíma og val til að ákvarða hvort kynhlutverk hann vill uppfylla. Í þokkabót valda hormónahemlar beinþynningu.<ref name=":02" /><ref name=":3">{{cite journal|last=Radix|first=Anita|last2=Silva|first2=Manel|title=Beyond the Guidelines: Challenges, Controversies, and Unanswered Questions|url=http://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928/00904481-20140522-10|journal=Pediatric Annals|volume=43|issue=6|pages=e145–e150|doi=10.3928/00904481-20140522-10|access-date=2021-03-22|archive-date=2018-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20180604010353/https://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928%2F00904481-20140522-10|url-status=dead}}</ref>
=== Skurðaðgerðir ===
Líkt og hormónameðferð geta skurðaðgerðir aukið eða breytt kyneinkennum einstaklings og er hlutverk þeirra að draga úr vanlíðan einstaklingsins. Með kynleiðréttingaraðgerð er hægt að skapa eftirlíkingu [[Getnaðarlimur|typpis]] eða [[Píka|píku]], fjarlægja brjóst eða bæta við brjóstum, og kvengera andlit með því að draga úr skörpum hornum. Ekki eru allir sem velja þessa leið þar sem aðgerðir eru aldrei áhættulausar, sumum þykir ekki eftirsóknarvert að fara í aðgerð á eigin kynfærum, eða þá að fólk er hreinlega þokkalega sátt með eigin líkama.<ref name=":02" />
== Tilvísanir ==
<references />
== Neðanmálsgreinar ==
{{notelist}}
[[Flokkur:Kyn]]
[[Flokkur:Kynferði]]
[[Flokkur:Kynverund]]
[[Flokkur:Læknisfræði]]
[[Flokkur:Trans fólk]]
r7ha9wbpy4j4vrt8ecg5g5nqtlpt0pu
1919643
1919642
2025-06-08T22:00:52Z
Óskadddddd
83612
1919643
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Transgender Pride flag.svg|thumb|Fáni trans fólks var kynntur til sögunnar árið 2000.]]
'''Trans fólk'''{{Efn|"Trans fólk" er ritað í tveimur orðum“ sbr. [https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/ [1<nowiki>]</nowiki>] og [https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/68976 [2<nowiki>]</nowiki>]}} eru þau sem hafa annað [[kynhlutverk]] og kyntjáningu í samfélaginu en þeim var úthlutað við fæðingu af lækni eða ljósmóður. Í vestrænum samfélögum og víðar er aðalniðurflokkun [[Maður|mannfólks]] niður í karla og konur. Sá sem áður flokkaðist sem kona en flokkar sig nú sem karl kallast '''trans karl''', sú sem áður flokkaðist sem karl en flokkar sig nú sem konu kallast '''trans kona'''. Margt trans fólk upplifir vanlíðan í sínu fyrra [[Kynhlutverk|kynhlutverki]] eða með [[Líkami|líkama]] sinn, og sækjast sumir eftir [[Hormón|hormónameðferð]], [[Uppskurður|skurðaðgerðum]], eða [[Sálfræðimeðferð|sálfræðiaðstoð]].<ref name="Maizes2">Victoria Maizes, ''Integrative Women's Health'' (2015, {{ISBN|0190214805}}), page 745: "Many transgender people experience gender dysphoria—distress that results from the discordance of biological sex and experienced gender (American Psychiatric Association, 2013). Treatment for gender dysphoria, considered to be highly effective, includes physical, medical, and/or surgical treatments [...] some [transgender people] may not choose to transition at all."</ref> Það að vera trans er óháð [[kynhneigð]].<ref name="apahelp">{{cite web|url=http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx|title=Sexual orientation, homosexuality and bisexuality|publisher=[[American Psychological Association]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20130808010101/http://www.apa.org/helpcenter/sexual%2Dorientation.aspx|archivedate=August 8, 2013|accessdate=August 10, 2013|url-status=dead}}</ref>
Orðið ''trans'' er [[latína]] og merkir ''„þversum, handan megin við, á hinni hliðinni“''<ref>''[https://www.etymonline.com/word/trans- Trans-].'' Etymonline.</ref> og er þar með vísun í að einstaklingur sé á annarri hlið í framsetningu kyns síns. Íslenskanir á orðinu hafa ekki náð mikilli útbreiðslu. Orðið „kynskiptingur“ var áður notað, en það þykir afar úrelt og niðrandi í dag.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/|title=Trans - transgender|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-08}}</ref>
Á bilinu 0,3% til 0,6% einstaklinga skilgreina sig sem trans, eða einn af hverjum 200, samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískri]] könnun frá 2016.<ref>{{cite web|url=http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|title=1.4 Million Americans Identify as Transgender, Study Finds|work=Time|date=30 June 2016|accessdate=30 June 2016|author=Steinmetz, Katy|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160630205328/http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|archivedate=30 June 2016|df=}}</ref><ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|title=How Many Adults Identify as Transgender in the United States|publisher=The Williams Institute|date=June 2016|accessdate=2016-08-25|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160718010850/http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|archivedate=2016-07-18|df=}}</ref><ref>{{cite journal|last1=Crissman|first1=Halley P.|last2=Berger|first2=Mitchell B.|last3=Graham|first3=Louis F.|last4=Dalton|first4=Vanessa K.|year=2016|title=Transgender Demographics: A Household Probability Sample of US Adults, 2014|journal=American Journal of Public Health|volume=107|issue=2|pages=213–215|doi=10.2105/AJPH.2016.303571|pmid=27997239|pmc=5227939}}</ref><ref>[https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/ About 1 in 189 US Americans Identify as Transgender MedicalResearch.com report Dec 2016] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170103004810/https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/|date=2017-01-03}}</ref>
== Heilbrigðisþjónusta ==
=== Sálfræðimeðferð ===
Þar sem margt trans fólk upplifir vanlíðan með [[kynhlutverk]] sitt, [[Líkami|líkama]] sinn, eða samfélagslega fordóma getur [[sálfræðimeðferð]] verið til bóta fyrir fólk.<ref name="Brown&Rounsley">Brown, M.L. & Rounsley, C.A. (1996) ''True Selves: Understanding Transsexualism – For Families, Friends, Coworkers, and Helping Professionals'' Jossey-Bass: San Francisco {{ISBN|0-7879-6702-5}}</ref>
=== Hormónameðferð ===
Mögulegt er að auka á kyneinkenni einstaklings með hormónameðferð þar sem ýmist eru gefin karl- eða kvenhormón. Karlhormónið [[testósterón]] eykur skeggvöxt, eykur vöðva, og dýpkar rödd. Kvenhormónin [[estrógen]] og [[prógesterón]] minnka skeggvöxt og láta fitu safnast fyrir á brjóstum og mjöðmum. Notkun hormóna getur haft í för með sér óæskilegar aukaverkanir, en þar sem ávinningurinn getur verið mikill og hægt er að draga úr vanlíðan fólks er stundum mælt með notkun þeirra.<ref name=":02">{{Cite journal|last=Coleman|first=E.|last2=Bockting|first2=W.|last3=Botzer|first3=M.|last4=Cohen-Kettenis|first4=P.|last5=DeCuypere|first5=G.|last6=Feldman|first6=J.|last7=Fraser|first7=L.|last8=Green|first8=J.|last9=Knudson|first9=G.|date=2012-08-01|title=Standards of Care for the Health of Transsexual, Transgender, and Gender-Nonconforming People, Version 7|journal=International Journal of Transgenderism|volume=13|issue=4|pages=165–232|doi=10.1080/15532739.2011.700873|issn=1553-2739}}</ref>
Hægt er að nota hormónahemla ''(hormónablokkera)'' fyrir börn með kynama, hemlarnir koma í veg fyrir að einstaklingur fari á [[Kynþroski|kynþroskaskeiðið]] og gefur honum þá aukalegan tíma og val til að ákvarða hvort kynhlutverk hann vill uppfylla. Í þokkabót valda hormónahemlar beinþynningu.<ref name=":02" /><ref name=":3">{{cite journal|last=Radix|first=Anita|last2=Silva|first2=Manel|title=Beyond the Guidelines: Challenges, Controversies, and Unanswered Questions|url=http://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928/00904481-20140522-10|journal=Pediatric Annals|volume=43|issue=6|pages=e145–e150|doi=10.3928/00904481-20140522-10|access-date=2021-03-22|archive-date=2018-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20180604010353/https://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928%2F00904481-20140522-10|url-status=dead}}</ref>
=== Skurðaðgerðir ===
Líkt og hormónameðferð geta skurðaðgerðir aukið eða breytt kyneinkennum einstaklings og er hlutverk þeirra að draga úr vanlíðan einstaklingsins. Með kynleiðréttingaraðgerð er hægt að skapa eftirlíkingu [[Getnaðarlimur|typpis]] eða [[Píka|píku]], fjarlægja brjóst eða bæta við brjóstum, og kvengera andlit með því að draga úr skörpum hornum. Ekki eru allir sem velja þessa leið þar sem aðgerðir eru aldrei áhættulausar, sumum þykir ekki eftirsóknarvert að fara í aðgerð á eigin kynfærum, eða þá að fólk er hreinlega þokkalega sátt með eigin líkama.<ref name=":02" />
== Tilvísanir ==
<references />
== Neðanmálsgreinar ==
{{notelist}}
[[Flokkur:Kyn]]
[[Flokkur:Kynferði]]
[[Flokkur:Kynverund]]
[[Flokkur:Læknisfræði]]
[[Flokkur:Trans fólk]]
csom1fpihcvov8va6cgb5gopteoc4t8
1919644
1919643
2025-06-08T22:01:46Z
Óskadddddd
83612
1919644
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Transgender Pride flag.svg|thumb|Fáni trans fólks var kynntur til sögunnar árið 2000.]]
'''Trans fólk'''{{Efn|„Trans fólk“ er ritað í tveimur orðum sbr. [https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/ [1<nowiki>]</nowiki>] og [https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/68976 [2<nowiki>]</nowiki>]}} eru þau sem hafa annað [[kynhlutverk]] og kyntjáningu í samfélaginu en þeim var úthlutað við fæðingu af lækni eða ljósmóður. Í vestrænum samfélögum og víðar er aðalniðurflokkun [[Maður|mannfólks]] niður í karla og konur. Sá sem áður flokkaðist sem kona en flokkar sig nú sem karl kallast '''trans karl''', sú sem áður flokkaðist sem karl en flokkar sig nú sem konu kallast '''trans kona'''. Margt trans fólk upplifir vanlíðan í sínu fyrra [[Kynhlutverk|kynhlutverki]] eða með [[Líkami|líkama]] sinn, og sækjast sumir eftir [[Hormón|hormónameðferð]], [[Uppskurður|skurðaðgerðum]], eða [[Sálfræðimeðferð|sálfræðiaðstoð]].<ref name="Maizes2">Victoria Maizes, ''Integrative Women's Health'' (2015, {{ISBN|0190214805}}), page 745: "Many transgender people experience gender dysphoria—distress that results from the discordance of biological sex and experienced gender (American Psychiatric Association, 2013). Treatment for gender dysphoria, considered to be highly effective, includes physical, medical, and/or surgical treatments [...] some [transgender people] may not choose to transition at all."</ref> Það að vera trans er óháð [[kynhneigð]].<ref name="apahelp">{{cite web|url=http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx|title=Sexual orientation, homosexuality and bisexuality|publisher=[[American Psychological Association]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20130808010101/http://www.apa.org/helpcenter/sexual%2Dorientation.aspx|archivedate=August 8, 2013|accessdate=August 10, 2013|url-status=dead}}</ref>
Orðið ''trans'' er [[latína]] og merkir ''„þversum, handan megin við, á hinni hliðinni“''<ref>''[https://www.etymonline.com/word/trans- Trans-].'' Etymonline.</ref> og er þar með vísun í að einstaklingur sé á annarri hlið í framsetningu kyns síns. Íslenskanir á orðinu hafa ekki náð mikilli útbreiðslu. Orðið „kynskiptingur“ var áður notað, en það þykir afar úrelt og niðrandi í dag.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/|title=Trans - transgender|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-08}}</ref>
Á bilinu 0,3% til 0,6% einstaklinga skilgreina sig sem trans, eða einn af hverjum 200, samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískri]] könnun frá 2016.<ref>{{cite web|url=http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|title=1.4 Million Americans Identify as Transgender, Study Finds|work=Time|date=30 June 2016|accessdate=30 June 2016|author=Steinmetz, Katy|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160630205328/http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|archivedate=30 June 2016|df=}}</ref><ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|title=How Many Adults Identify as Transgender in the United States|publisher=The Williams Institute|date=June 2016|accessdate=2016-08-25|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160718010850/http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|archivedate=2016-07-18|df=}}</ref><ref>{{cite journal|last1=Crissman|first1=Halley P.|last2=Berger|first2=Mitchell B.|last3=Graham|first3=Louis F.|last4=Dalton|first4=Vanessa K.|year=2016|title=Transgender Demographics: A Household Probability Sample of US Adults, 2014|journal=American Journal of Public Health|volume=107|issue=2|pages=213–215|doi=10.2105/AJPH.2016.303571|pmid=27997239|pmc=5227939}}</ref><ref>[https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/ About 1 in 189 US Americans Identify as Transgender MedicalResearch.com report Dec 2016] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170103004810/https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/|date=2017-01-03}}</ref>
== Heilbrigðisþjónusta ==
=== Sálfræðimeðferð ===
Þar sem margt trans fólk upplifir vanlíðan með [[kynhlutverk]] sitt, [[Líkami|líkama]] sinn, eða samfélagslega fordóma getur [[sálfræðimeðferð]] verið til bóta fyrir fólk.<ref name="Brown&Rounsley">Brown, M.L. & Rounsley, C.A. (1996) ''True Selves: Understanding Transsexualism – For Families, Friends, Coworkers, and Helping Professionals'' Jossey-Bass: San Francisco {{ISBN|0-7879-6702-5}}</ref>
=== Hormónameðferð ===
Mögulegt er að auka á kyneinkenni einstaklings með hormónameðferð þar sem ýmist eru gefin karl- eða kvenhormón. Karlhormónið [[testósterón]] eykur skeggvöxt, eykur vöðva, og dýpkar rödd. Kvenhormónin [[estrógen]] og [[prógesterón]] minnka skeggvöxt og láta fitu safnast fyrir á brjóstum og mjöðmum. Notkun hormóna getur haft í för með sér óæskilegar aukaverkanir, en þar sem ávinningurinn getur verið mikill og hægt er að draga úr vanlíðan fólks er stundum mælt með notkun þeirra.<ref name=":02">{{Cite journal|last=Coleman|first=E.|last2=Bockting|first2=W.|last3=Botzer|first3=M.|last4=Cohen-Kettenis|first4=P.|last5=DeCuypere|first5=G.|last6=Feldman|first6=J.|last7=Fraser|first7=L.|last8=Green|first8=J.|last9=Knudson|first9=G.|date=2012-08-01|title=Standards of Care for the Health of Transsexual, Transgender, and Gender-Nonconforming People, Version 7|journal=International Journal of Transgenderism|volume=13|issue=4|pages=165–232|doi=10.1080/15532739.2011.700873|issn=1553-2739}}</ref>
Hægt er að nota hormónahemla ''(hormónablokkera)'' fyrir börn með kynama, hemlarnir koma í veg fyrir að einstaklingur fari á [[Kynþroski|kynþroskaskeiðið]] og gefur honum þá aukalegan tíma og val til að ákvarða hvort kynhlutverk hann vill uppfylla. Í þokkabót valda hormónahemlar beinþynningu.<ref name=":02" /><ref name=":3">{{cite journal|last=Radix|first=Anita|last2=Silva|first2=Manel|title=Beyond the Guidelines: Challenges, Controversies, and Unanswered Questions|url=http://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928/00904481-20140522-10|journal=Pediatric Annals|volume=43|issue=6|pages=e145–e150|doi=10.3928/00904481-20140522-10|access-date=2021-03-22|archive-date=2018-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20180604010353/https://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928%2F00904481-20140522-10|url-status=dead}}</ref>
=== Skurðaðgerðir ===
Líkt og hormónameðferð geta skurðaðgerðir aukið eða breytt kyneinkennum einstaklings og er hlutverk þeirra að draga úr vanlíðan einstaklingsins. Með kynleiðréttingaraðgerð er hægt að skapa eftirlíkingu [[Getnaðarlimur|typpis]] eða [[Píka|píku]], fjarlægja brjóst eða bæta við brjóstum, og kvengera andlit með því að draga úr skörpum hornum. Ekki eru allir sem velja þessa leið þar sem aðgerðir eru aldrei áhættulausar, sumum þykir ekki eftirsóknarvert að fara í aðgerð á eigin kynfærum, eða þá að fólk er hreinlega þokkalega sátt með eigin líkama.<ref name=":02" />
== Tilvísanir ==
<references />
== Neðanmálsgreinar ==
{{notelist}}
[[Flokkur:Kyn]]
[[Flokkur:Kynferði]]
[[Flokkur:Kynverund]]
[[Flokkur:Læknisfræði]]
[[Flokkur:Trans fólk]]
7hapsl6tdq1tsfuvme5ei3ox2yc63wb
1919645
1919644
2025-06-08T22:04:02Z
Óskadddddd
83612
1919645
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Transgender Pride flag.svg|thumb|Fáni trans fólks var kynntur til sögunnar árið 2000.]]
'''Trans fólk'''{{Efn|„Trans fólk“ er ritað í tveimur orðum sbr. [https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/ [1<nowiki>]</nowiki>] og [https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/68976 [2<nowiki>]</nowiki>]}} eru þau sem hafa annað [[kynhlutverk]] og kyntjáningu í samfélaginu en þeim var úthlutað við fæðingu af lækni eða ljósmóður. Í vestrænum samfélögum og víðar er aðalniðurflokkun [[Maður|mannfólks]] niður í karla og konur. Sá sem áður flokkaðist sem kona en flokkar sig nú sem karl kallast '''trans karl''', sú sem áður flokkaðist sem karl en flokkar sig nú sem konu kallast '''trans kona'''. Margt trans fólk upplifir vanlíðan í sínu fyrra [[Kynhlutverk|kynhlutverki]] eða með [[Líkami|líkama]] sinn, og sækjast sumir eftir [[Hormón|hormónameðferð]], [[Uppskurður|skurðaðgerðum]], eða [[Sálfræðimeðferð|sálfræðiaðstoð]].<ref name="Maizes2">Victoria Maizes, ''Integrative Women's Health'' (2015, {{ISBN|0190214805}}), page 745: "Many transgender people experience gender dysphoria—distress that results from the discordance of biological sex and experienced gender (American Psychiatric Association, 2013). Treatment for gender dysphoria, considered to be highly effective, includes physical, medical, and/or surgical treatments [...] some [transgender people] may not choose to transition at all."</ref> Það að vera trans er óháð [[kynhneigð]].<ref name="apahelp">{{cite web|url=http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx|title=Sexual orientation, homosexuality and bisexuality|publisher=[[American Psychological Association]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20130808010101/http://www.apa.org/helpcenter/sexual%2Dorientation.aspx|archivedate=August 8, 2013|accessdate=August 10, 2013|url-status=dead}}</ref>
Orðið ''trans'' er [[latína]] og merkir ''„þversum, handan megin við, á hinni hliðinni“''<ref>''[https://www.etymonline.com/word/trans- Trans-].'' Etymonline.</ref> og er þar með vísun í að einstaklingur sé á annarri hlið í framsetningu kyns síns. Íslenskanir á orðinu hafa ekki náð mikilli útbreiðslu. Orðið „kynskiptingur“ var áður notað, en það þykir afar úrelt og niðrandi í dag.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/|title=Trans - transgender|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-08}}</ref>
Á bilinu 0,3% til 0,6% einstaklinga skilgreina sig sem trans, eða einn af hverjum 200, samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískri]] könnun frá 2016.<ref>{{cite web|url=http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|title=1.4 Million Americans Identify as Transgender, Study Finds|work=Time|date=30 June 2016|accessdate=30 June 2016|author=Steinmetz, Katy|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160630205328/http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|archivedate=30 June 2016|df=}}</ref><ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|title=How Many Adults Identify as Transgender in the United States|publisher=The Williams Institute|date=June 2016|accessdate=2016-08-25|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160718010850/http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|archivedate=2016-07-18|df=}}</ref><ref>{{cite journal|last1=Crissman|first1=Halley P.|last2=Berger|first2=Mitchell B.|last3=Graham|first3=Louis F.|last4=Dalton|first4=Vanessa K.|year=2016|title=Transgender Demographics: A Household Probability Sample of US Adults, 2014|journal=American Journal of Public Health|volume=107|issue=2|pages=213–215|doi=10.2105/AJPH.2016.303571|pmid=27997239|pmc=5227939}}</ref><ref>[https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/ About 1 in 189 US Americans Identify as Transgender MedicalResearch.com report Dec 2016] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170103004810/https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/|date=2017-01-03}}</ref>
== Heilbrigðisþjónusta ==
=== Sálfræðimeðferð ===
Þar sem margt trans fólk upplifir vanlíðan með [[kynhlutverk]] sitt, [[Líkami|líkama]] sinn, eða samfélagslega fordóma getur [[sálfræðimeðferð]] verið til bóta fyrir fólk.<ref name="Brown&Rounsley">Brown, M.L. & Rounsley, C.A. (1996) ''True Selves: Understanding Transsexualism – For Families, Friends, Coworkers, and Helping Professionals'' Jossey-Bass: San Francisco {{ISBN|0-7879-6702-5}}</ref>
=== Hormónameðferð ===
Mögulegt er að auka á kyneinkenni einstaklings með hormónameðferð þar sem ýmist eru gefin karl- eða kvenhormón. Karlhormónið [[testósterón]] eykur skeggvöxt, eykur vöðva, og dýpkar rödd. Kvenhormónin [[estrógen]] og [[prógesterón]] minnka skeggvöxt og láta fitu safnast fyrir á brjóstum og mjöðmum. Notkun hormóna getur haft í för með sér óæskilegar aukaverkanir, en þar sem ávinningurinn getur verið mikill og hægt er að draga úr vanlíðan fólks er stundum mælt með notkun þeirra.<ref name=":02">{{Cite journal|last=Coleman|first=E.|last2=Bockting|first2=W.|last3=Botzer|first3=M.|last4=Cohen-Kettenis|first4=P.|last5=DeCuypere|first5=G.|last6=Feldman|first6=J.|last7=Fraser|first7=L.|last8=Green|first8=J.|last9=Knudson|first9=G.|date=2012-08-01|title=Standards of Care for the Health of Transsexual, Transgender, and Gender-Nonconforming People, Version 7|journal=International Journal of Transgenderism|volume=13|issue=4|pages=165–232|doi=10.1080/15532739.2011.700873|issn=1553-2739}}</ref>
Hægt er að nota hormónahemla ''(hormónablokkera)'' fyrir börn með kynama, hemlarnir koma í veg fyrir að einstaklingur fari á [[Kynþroski|kynþroskaskeiðið]] og gefur honum þá aukalegan tíma og val til að ákvarða hvort kynhlutverk hann vill uppfylla. Í þokkabót valda hormónahemlar beinþynningu.<ref name=":02" /><ref name=":3">{{cite journal|last=Radix|first=Anita|last2=Silva|first2=Manel|title=Beyond the Guidelines: Challenges, Controversies, and Unanswered Questions|url=http://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928/00904481-20140522-10|journal=Pediatric Annals|volume=43|issue=6|pages=e145–e150|doi=10.3928/00904481-20140522-10|access-date=2021-03-22|archive-date=2018-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20180604010353/https://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928%2F00904481-20140522-10|url-status=dead}}</ref>
=== Skurðaðgerðir ===
Líkt og hormónameðferð geta skurðaðgerðir aukið eða breytt kyneinkennum einstaklings og er hlutverk þeirra að draga úr vanlíðan einstaklingsins. Með kynleiðréttingaraðgerð er hægt að skapa eftirlíkingu [[Getnaðarlimur|typpis]] eða [[Píka|píku]], fjarlægja brjóst eða bæta við brjóstum, og kvengera andlit með því að draga úr skörpum hornum. Ekki eru allir sem velja þessa leið þar sem aðgerðir eru aldrei áhættulausar, sumum þykir ekki eftirsóknarvert að fara í aðgerð á eigin kynfærum, eða þá að fólk er hreinlega þokkalega sátt með eigin líkama.<ref name=":02" />
== Tilvísanir ==
<references />
== Neðanmálsgreinar ==
{{notelist}}
[[Flokkur:Kyn]]
[[Flokkur:Kynverund]]
[[Flokkur:Læknisfræði]]
[[Flokkur:Trans fólk]]
56jsvh7jx8i8u2amw975s3u4zva70l6
Þaralátursfjörður
0
66814
1919665
1784969
2025-06-09T03:09:45Z
Sv1floki
44350
1919665
wikitext
text/x-wiki
[[File:Þaralátursfjörður 2017 07.jpg|thumb]]
'''Þaralátursfjörður''' er stuttur og lítill [[fjörður]] á austanverðum [[Hornstrandir|Hornströndum]], milli [[Furufjörður|Furufjarðar]] og [[Reykjarfjörður nyrðri|Reykjafjarðar]]. Þaralátursnes skilur fjörðinn frá Reykjafirði og Furufjarðarnúpur fjörðinn frá Furufirði. Einn bær var í dalnum og er í eyði. Botn fjarðarins er að mestu ógróinn sandur og þar rennur til sjávar frá Drangajökli jökulsáin Þaralátursós. [[Eyrarrós]] vex þar á stórum svæðum.
Utarlega í Þaralátursfirði er sérkennilegt kennileiti sem hefur nafnið Kanna. Ofarlega í Þaralátursós er stór klettahöfði, Óspakshöfði sem kenndur er við Óspak Glúmsson sem sagt er frá í [[Eyrbyggja saga|Eyrbyggju]] og [[Óspakseyri]] í Bitrufirði er kennd við.
Reykjafjörður sem er austan við Þaralátursfjörð er vinsæll upphafs og áningarstaður þeirra er ganga um Hornstrandir.
Gönguleið er yfir Þaralátursnes til Reykjafjarðar.
== Tengill ==
* [http://www.maddy.is/2006/04/tharalatursfjordur-og-drangajokull/ Þaralátursfjörður og Drangajökull]
{{stubbur|ísland}}
[[Flokkur:Firðir á Íslandi]]
[[Flokkur:Hornstrandir]]
exzaoxbdkr7cmhcitpb1dqlmrameb2t
Oföndun
0
67092
1919626
1877004
2025-06-08T17:49:16Z
Sv1floki
44350
1919626
wikitext
text/x-wiki
'''Oföndun''' er djúp og hröð [[öndun]] sem lýsir sér í því að magn [[koltvísýringur|koltvísýrings]] í [[blóð]]i fer niður fyrir eðlileg mörk. Líkaminn tekur ekki upp meira [[súrefni]] við oföndun en það tapast meiri koltvísýringur við [[útöndun]] og blóðið missir [[sýra|sýru]]. Of lágt [[sýrustig]] í blóði veldur því að [[æð]]ar í [[heili|heila]] dragast saman og heilinn fær minna súrefni.
== Einkenni ==
Oföndun getur valdið einkennum eins og [[svimi|svima]] og sundli, og léttleikatilfinningu í höfði og [[yfirlið]]i, [[doði|doða]] og [[stingur|sting]] í [[útlimur|útlimum]] og [[brjóstverkur|brjóstverk]].
== Orsakavaldar ==
[[Streita]] og álag geta valdið oföndun. Oföndun getur komið fram við að blása upp [[vindsæng]] eða blása upp margar [[loftblaðra|blöðrur]]. Ýmsir [[lungnasjúkdómur|lungnasjúkdómar]] geta valdið oföndun.
== Afleiðingar ==
Oföndun getur verið hættuleg við ákveðnar aðstæður. Talið er að oföndun og [[ofkæling]] eigi þátt í því að margir sundmenn drukkna þó þeir séu nærri landi.
[[Flokkur:Læknisfræði]]
== Heimildir ==
* [http://www.doktor.is/index.php?option=com_d-greinar&do=view_grein&Itemid=40&id_grein=3783 Doktor.is Ofsakvíði]
* [http://www.visindi.is/?aAction=showMore&nID=430&topCat=4 Útöndunarloft bjargar mannslífum] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160304235923/http://www.visindi.is/?aAction=showMore&nID=430&topCat=4 |date=2016-03-04 }}
056mn7m7wtl5ly4vbzqbu07jeupbz7x
Íþróttafélagið Höfrungur
0
73310
1919669
1911708
2025-06-09T09:34:00Z
Dagbjartur
106583
1919669
wikitext
text/x-wiki
'''Íþróttafélagið Höfrungur''' er [[íþróttafélag]] á [[Þingeyri]] sem stofnað var [[20. desember]] árið [[1904]].<ref name="mbl-2004">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/3606034#page/n3/mode/2up|title=Mikill kraftur í aldargömlu íþróttafélagi|publisher=[[Morgunblaðið]]|page=4|language=is|date=2004-07-25|access-date=2024-10-14|via=[[Tímarit.is]]}}{{open access}}</ref> Heimavöllur þess er á þingeyri við Dýrafjörð. Höfrungur rekur íþróttastarf bæjarins og kemur að hátíðum og verkefnum með ýmsum hætti, s.s. [[Þrettándinn|þrettándabrennu]], söngvakeppni og [[Íslenski þjóðhátíðardagurinn|17. júní hátíðarhöldum]].<ref name="mbl-2004"/>
Hvatamaður og fyrsti formaður félagsins var Anton Proppé.<ref name="ithrottabladid-1944">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/3606034#page/n3/mode/2up|title=Íþróttafélagið Höfrungur|publisher=Íþróttablaðið|page=32|language=is|date=1944-12-01|access-date=2024-10-14|via=[[Tímarit.is]]}}{{open access}}</ref>
==Heimildir==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.thingeyri.is/greinar/Ithrottafelagid_Hofrungur_a_Thingeyri_ekki_bara_ithrottafelag/ Þingeyrarvefurinn, Íþróttafélagið Höfrungungur]
{{stubbur|íþrótt|Ísland}}
[[Flokkur:Stofnað 1904]]
[[Flokkur:Íþróttafélög á Vestfjörðum|Höfrungur]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Höfrungur]]
[[Flokkur:Þingeyri]]
gd6l9jr270rtmm1dsugg4l3zckmi7qa
Aron Pálmarsson
0
84290
1919628
1917349
2025-06-08T19:20:31Z
Berserkur
10188
1919628
wikitext
text/x-wiki
{{Handboltamaður
|nafn= Aron Pálmarsson
|mynd= Aron Palmarsson 2 20161127.jpg
|fullt nafn= Aron Pálmarsson
|fæðingardagur= 19. júlí 1990
|fæðingarbær= Reykjavík
|fæðingarland= Ísland
|hæð= 1,93 m
|staða= Vinstri skytta
|núverandi lið=
|númer=
|ár í yngri flokkum=-2005
|yngriflokkalið= FH
|ár=
|ár1= 2005-2009
|ár2= 2009-2015
|ár3= 2015-2017
|ár4= 2017-2021
|ár5= 2021-2023
|ár6= 2023-2024
|ár7=2024-2025
|lið=
|lið1= FH
|lið2= THW Kiel
|lið3= Telekom Veszprém
|lið4= FC Barcelona
|lið5= Aalborg Håndbold
|lið6= FH
|lið7= Veszprém KC
|leikir (mörk)=
|leikir (mörk)1=
|leikir (mörk)2=
|leikir (mörk)3=
|leikir (mörk)4=
|leikir (mörk)5=
|leikir (mörk)6=
|leikir (mörk)7=
|landsliðsár=2008-2025
|landslið= Ísland
|landsliðsleikir (mörk)= '''148''' leikir ('''576''' mörk)
|mfuppfært=
|lluppfært=
|verðlaun=
}}
'''Aron Pálmarsson''' (f. 19. júlí 1990) er [[Ísland|íslenskur]] fyrrum [[Handknattleikur|handknattleiksmaður]]. Hann spilaði m.a. með Kiel í Þýskalandi, Barcelona á Spáni og Veszprém í Ungverjalandi. Aron hóf ferilinn í FH.
Hann lék með [[Íslenska karlalandsliðið í handknattleik|íslenska landsliðinu í handknattleik]] þegar það vann bronsverðlaun á [[Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2010|Evrópumeistaramótinu í Austurríki 2010]].
Aron ákvað að leggja skóna á hilluna árið 2025. Hann varð fimm sinnum þýskur meistari, þrisvar ungverskur meistari og fjórum sinnum spænskur meistari. Einnig vann hann Íslandsmeistaratitil með FH. Auk þess vann hann fjölmarga bikartitla <ref>[https://www.mbl.is/sport/handbolti/2025/05/25/skornir_a_hilluna_hja_aroni_palmarssyni/ Skórnir á hilluna hjá Aroni Pálmarssyni]Mbl.is, sótt 28. 5. 2025</ref>
Aron var valinn [[íþróttamaður ársins]] árið 2012.
{{Íþróttamaður ársins}}
{{Stubbur|æviágrip}}
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Íslenskir handknattleiksmenn]]
{{f|1990}}
clvsoobr8n2bp1vzcb9onz76vfhbbjv
Lady Gaga
0
85314
1919635
1908644
2025-06-08T21:47:40Z
Óskadddddd
83612
1919635
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Lady Gaga
| mynd = Lady Gaga at Joe Biden's inauguration (cropped 5).jpg
| mynd_texti = Lady Gaga á innsetningarathöfn [[Joe Biden]] árið 2021
| fæðingarnafn = Stefani Joanne Angelina Germanotta
| fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|1986|3|28}}
| fæðingarstaður = [[New York-borg|New York]], [[New York-fylki|New York]], [[Bandaríkin|BNA]]
| starf = {{flatlist|
* Söngvari
* lagahöfundur
* tónskáld
* leikari
* aðgerðarsinni
}}
| ár = 2000–í dag
| stofnun = {{plainlist|
* [[Born This Way Foundation]]
* [[Haus Labs]]}}
| vefsíða = {{URL|ladygaga.com}}
| foreldrar =
| faðir =
| móðir =
| ættingjar =
| fjölskylda =
| module = {{Tónlistarfólk|embed=yes
| hljóðfæri = {{flatlist|
* Rödd
* píanó
}}
| stefna = {{flatlist|
* [[Popptónlist|Popp]]
* [[Danstónlist|dans]]
* [[Raftónlist|raf]]
* [[djass]]
* [[rokk]]
}}
| útgefandi = {{flatlist|
* [[Def Jam Recordings|Def Jam]]
* Cherrytree
* KonLive
* Streamline
* [[Interscope Records|Interscope]]
}}}}
}}
'''Stefani Joanne Angelina Germanotta''' (f. 28. mars 1986), betur þekkt sem '''Lady Gaga''', er bandarísk söngkona, lagahöfundur og leikkona. Hún er þekkt fyrir reglulega endursköpun á ímynd sinni og fjölhæfni sína í skemmtanaiðnaðinum.
Eftir að hafa skrifað undir samning við [[Interscope Records]] árið 2007 náði Gaga alþjóðlegri frægð með fyrstu breiðskífunni sinni, ''[[The Fame]]'' (2008), og endurútgáfu hennar, ''[[The Fame Monster]]'' (2009). Plöturnar innihéldu vinsælu smáskífurnar „Just Dance“, „Poker Face“, „Bad Romance“, „Telephone“ og „Alejandro“. Önnur stúdíóplata hennar, ''[[Born This Way]]'' (2011), kannaði [[rafrokk]] og [[hljóðgervlapopp|teknópopp]] og seldist í meira en milljón eintökum í fyrstu vikunni. Titillag plötunnar sló metið yfir það lag sem seldist hraðast á [[iTunes Store]], með yfir eina milljón niðurhala innan við viku. Í kjölfar þriðju plötu hennar, ''[[Artpop]]'' (2013), sem kannaði [[raftónlist]], lagði hún áherslu á [[djass]] á plötunni ''[[Cheek to Cheek]]'' (2014) með [[Tony Bennett]] og á [[mjúkt rokk]] með plötunni ''[[Joanne (plata)|Joanne]]'' (2016).
Gaga sneri sér að leiklist og vann verðlaun fyrir aðalhlutverkin sín í þáttunum ''[[American Horror Story|American Horror Story: Hotel]]'' (2015–2016) og kvikmyndunum ''[[A Star Is Born (kvikmynd frá 2018)|A Star Is Born]]'' (2018) og ''[[House of Gucci]]'' (2021). Framlög hennar til [[A Star Is Born (tónlist)|plötu tónlistarmyndarinnar]] innihalda smáskífuna „Shallow“ sem gerðu hana að fyrstu konu til að vinna [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlaun]], [[BAFTA]]-verðlaun, [[Golden Globe-verðlaunin|Golden Globe-verðlaun]] og [[Grammy-verðlaunin|Grammy-verðlaun]] á einu ári. Hún sneri aftur í [[danspopp]]ið með sjöttu breiðskífu sinni, ''[[Chromatica]]'' (2020), sem innihélt smáskífuna „Rain on Me“. Árið 2021 gaf hún út aðra samstarfsplötu með Bennett, ''[[Love for Sale (Tony Bennett og Lady Gaga plata)|Love for Sale]]'' (2021), og gaf út popp plötuna ''[[Mayhem (plata)|Mayhem]]'' (2025) sem á má finna lagið „Die with a Smile“.
Gaga er ein af söluhæsta tónlistarfólki heimsins, með um 170 milljón plötur seldar, og eina konan til að eiga fjórar smáskífur sem hafa selst í a.m.k. 10 milljónum eintaka á heimsvísu. Meðal verðlauna og viðurkenninga sem hún hlotið eru 14 Grammy-verðlaun, tvö Golden Globe-verðlaun, 18 [[MTV Video Music-verðlaunin|MTV Video Music-verðlaun]], verðlaun frá [[Frægðarhöll lagahöfunda]] og Council of Fashion Designers of America, auk viðurkenninga sem listamaður ársins (2010) og kona ársins (2015) hjá ''[[Billboard]]''. Hún hefur einnig verið talin með í nokkrum listum ''[[Forbes]]'' og var í fjórða sæti Greatest Women in Music lista [[VH1]] (2012). ''[[Time]]'' útnefndi hana sem eina af 100 áhrifamestu einstaklingum heimsins árin 2010 og 2019 og setti hana á All-''Time'' 100 Fashion Icons lista þeirra. Góðgerðastörf hennar og aktívismi fjalla helst um geðheilbrigði og [[Réttindi hinsegin fólks eftir löndum|réttindi hinsegin fólks]]. Hún rekur eigin góðgerðarsamtök, [[Born This Way Foundation]], sem styður við geðheilsu ungs fólks. Viðskiptastarfsemi hennar er meðal annars [[Haus Labs]], vegan snyrtivörufyrirtæki sem kom á markað árið 2019.
== Líf og ferill ==
=== 1986–2004: Æska ===
Stefani Joanne Angelina Germanotta fæddist 28. mars 1986 inn í [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólska]] fjölskyldu á Lenox Hill-spítalanum í [[Manhattan]], [[New York-borg]].<ref>{{Cite magazine |title=Artists: Lady Gaga |url=https://www.nme.com/artists/lady-gaga |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20171001023358/http://www.nme.com/artists/lady-gaga |archive-date=October 1, 2017 |access-date=September 19, 2017 |magazine=[[NME]]}}</ref> Báðir foreldrar hennar eru af [[Ítalía|ítölskum]] uppruna.<ref>{{cite news|url=https://www.washingtonpost.com/news/acts-of-faith/wp/2017/02/05/the-gospel-according-to-lady-gaga/|ref=none|title=The provocative faith of Lady Gaga|last=Graves-Fitzsimmons|first=Guthrie|date=February 5, 2017|newspaper=[[The Washington Post]]|access-date=October 27, 2017|url-status=live|archive-url=https://web.archive.org/web/20170206165201/https://www.washingtonpost.com/news/acts-of-faith/wp/2017/02/05/the-gospel-according-to-lady-gaga/|archive-date=February 6, 2017}}</ref> Foreldrar hennar eru Cynthia Louise (fædd Bissett), mannvinur og framkvæmdastjóri, og Joseph Germanotta, frumkvöðull.<ref>{{Cite magazine |date=May 25, 2011 |title=Lady Gaga's Universe: Mom Cynthia Germanotta |url=https://www.rollingstone.com/music/pictures/lady-gagas-universe-20110524/mom-cynthia-germanotta-0501272 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20140425033944/http://www.rollingstone.com/music/pictures/lady-gagas-universe-20110524/mom-cynthia-germanotta-0501272 |archive-date=April 25, 2014 |access-date=March 25, 2014 |magazine=[[Rolling Stone]]}}</ref> Hún á einnig yngri systur sem heitir Natali.<ref>{{Cite magazine |last=Harman |first=Justine |date=September 20, 2011 |title=Lady Gaga's Little Sister: I Support the Spectacle |url=http://people.com/style/lady-gagas-little-sister-i-support-the-spectacle/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20161123090525/http://people.com/style/lady-gagas-little-sister-i-support-the-spectacle/ |archive-date=November 23, 2016 |access-date=June 6, 2016 |magazine=[[People]]}}</ref> Hún ólst upp í [[Upper West Side]]-hverfinu á Manhattan.<ref>{{Cite news |last=Reszutek |first=Dana |date=March 28, 2017 |title=Uptown to downtown, see Lady Gaga's New York |url=https://www.amny.com/entertainment/celebrities/lady-gaga-s-nyc-from-the-upper-west-side-to-lower-manhattan-places-the-singer-s-called-home-1.13048216 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20171028042255/https://www.amny.com/entertainment/celebrities/lady-gaga-s-nyc-from-the-upper-west-side-to-lower-manhattan-places-the-singer-s-called-home-1.13048216 |archive-date=October 28, 2017 |access-date=October 27, 2017 |newspaper=[[amNew York Metro]]}}</ref> Frá ellefu ára aldri gekk hún í einkarekna stúlknaskólann Convent of the Sacred Heart, sem er kaþólskur skóli.<ref name="independent">{{Cite news |last=Sturges |first=Fiona |date=May 16, 2009 |title=Lady Gaga: How the world went crazy for the new queen of pop |url=https://www.independent.co.uk/arts-entertainment/music/features/lady-gaga-how-the-world-went-crazy-for-the-new-queen-of-pop-1684375.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20090519184554/http://www.independent.co.uk/arts-entertainment/music/features/lady-gaga-how-the-world-went-crazy-for-the-new-queen-of-pop-1684375.html |archive-date=May 19, 2009 |access-date=May 26, 2009 |newspaper=[[The Independent]]}}</ref>
Gaga byrjaði að spila á [[píanó]] fjögurra ára. Hún tók píanótíma og æfði sig alla barnæskuna. Foreldrar hennar hvöttu hana til að halda áfram í tónlistinni og skráðu hana í Creative Arts Camp.{{sfn|Johnson|2012|p=20}} Á unglingsárunum söng hún á opnum hljóðnemakvöldum.{{sfn|Johnson|2012|p=26}} Gaga lék aðalhlutverkin Adelaide í leikritinu ''Guys and Dolls'' og Philia í leikritinu ''A Funny Thing Happened on the Way to the Forum'' í Regis High School.<ref name="growingupgaga">{{Cite magazine |last=Grigoriadis |first=Vanessa |author-link=Vanessa Grigoriadis |date=March 28, 2010 |title=Growing Up Gaga |url=https://nymag.com/arts/popmusic/features/65127 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20100401055337/http://nymag.com/arts/popmusic/features/65127/ |archive-date=April 1, 2010 |access-date=March 29, 2010 |magazine=[[New York (tímarit)|New York]]}}</ref> Hún lærði leiklist í Lee Strasberg Theatre and Film Institute í tíu ár.<ref name="leestrasburgalumna">{{Cite web |last=Manelis |first=Michele |date=October 12, 2015 |title=LSTFI Alum Lady Gaga taps into The Lee Strasberg Method |work=The Lee Strasberg Theatre & Film Institute |url=http://newyork.methodactingstrasberg.com/blog/lstfi-alumna-lady-gaga-taps-into-the-lee-strasberg-method/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20160127031815/http://newyork.methodactingstrasberg.com/blog/lstfi-alumna-lady-gaga-taps-into-the-lee-strasberg-method/ |archive-date=January 27, 2016 |access-date=January 7, 2016 |publisher=[[Lee Strasberg Theatre and Film Institute]]}}</ref> Fyrsta framkoma hennar á skjánum var sem aukaleikari í tónlistarmyndbandi [[AC/DC]] fyrir lagið „Stiff Upper Lip“ árið 2000.<ref>{{cite web |last1=DeVille |first1=Chris |title=Lady Gaga Reveals She Made Her Onscreen Debut In A 2000 AC/DC Video |url=https://www.stereogum.com/2291082/lady-gaga-reveals-she-made-her-onscreen-debut-in-a-2000-ac-dc-video/news/ |website=Stereogum |date=December 17, 2024 |access-date=December 25, 2024}}</ref> Gaga fór í margar árangurslausar áheyrnarprufur fyrir sýningar í New York, en fékk þó lítið aukahlutverk í þætti úr ''The Sopranos'' árið 2001.{{sfn|Morgan|2010|page=27}}
Árið 2003 komst Gaga inn í Collaborative Arts Project 21, tónlistarskóla í Tisch School of the Arts, sem er hluti af [[New York-háskóli|New York-háskóla]] (NYU). Hún bjó á heimavist NYU á meðan hún var í náminu. Þar lærði hún tónlist og þróaði lagasmíðahæfileikana sína með því að skrifa ritgerðir um [[list]], [[trúarbrögð]], [[félagsleg málefni]] og [[stjórnmál]].<ref>{{Cite web |last=Florino |first=Rick |date=January 30, 2009 |title=Interview: Lady GaGa |url=http://www.artistdirect.com/nad/news/article/0,,4931544,00.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20170701004308/http://www.artistdirect.com/nad/news/article/0,,4931544,00.html |archive-date=July 1, 2017 |access-date=August 7, 2017 |agency=[[Artistdirect]]}}</ref> Árið 2005 hætti Gaga námi á öðru ári til að einbeita sér að tónlistarferlinum.<ref name="mtv 55">{{Cite news |last=Harris |first=Chris |date=June 9, 2008 |title=Lady GaGa Brings Her Artistic Vision Of Pop Music To New Album |url=http://www.mtv.com/news/1589013/lady-gaga-brings-her-artistic-vision-of-pop-music-to-new-album-and-a-new-kids-song/ |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20140911144011/http://www.mtv.com/news/1589013/lady-gaga-brings-her-artistic-vision-of-pop-music-to-new-album-and-a-new-kids-song/ |archive-date=September 11, 2014 |access-date=May 7, 2009 |publisher=MTV News}}</ref> Í viðtali árið 2014 sagði Gaga að henni hefði verið nauðgað þegar hún var 19 ára. Hún fór síðar í meðferð vegna þessa. Hún þjáist af [[áfallastreituröskun]] (PTSD) og tengir það við atvikið. Hún hefur þakkað stuðningi lækna, fjölskyldu og vina fyrir aðstoðina sem hún fékk.<ref>{{Cite news |last=Bakare |first=Larney |date=December 2, 2014 |title=Lady Gaga reveals she was raped at 19 |url=https://www.theguardian.com/music/2014/dec/02/lady-gaga-reveals-she-was-raped |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20141219013644/http://www.theguardian.com/music/2014/dec/02/lady-gaga-reveals-she-was-raped |archive-date=December 19, 2014 |access-date=December 19, 2014 |newspaper=[[The Guardian]]}}</ref>
=== 2005–2007: Upphaf ferils ===
Árið 2005 stofnaði hún hljómsveitina SGBand með nokkrum vinum úr NYU. Hljómsveitin spilaði á giggum víða í New York og var hluti af næturlífinu í [[Lower East Side]]-hverfinu.<ref name="growingupgaga" /> Eftir New Songwriters Showcase-sýningu [[Frægðarhöll lagahöfunda|Frægðarhallar lagahöfunda]] (Songwriters Hall of Fame) í júní 2006, mælti leitarkonan Wendy Starland með henni við tónlistarframleiðandann Rob Fusari.<ref name="Fusari1">{{Cite news |last=Kaufman |first=Gil |date=March 19, 2010 |title=Lady Gaga/ Rob Fusari Lawsuit: A Closer Look |url=http://www.mtv.com/news/1634292/lady-gaga-rob-fusari-lawsuit-a-closer-look/ |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20141003020556/http://www.mtv.com/news/1634292/lady-gaga-rob-fusari-lawsuit-a-closer-look/ |archive-date=October 3, 2014 |access-date=October 8, 2013 |publisher=MTV News}}</ref> Fusari vann með Gaga, sem ferðaðist daglega til [[New Jersey]] til að þróa lögin hennar og semja nýtt efni.{{sfn|Morgan|2010|page=36}} Hann sagði að hann hafi verið sá fyrsti sem kallaði hana „Lady Gaga“. Nafnið er dregið af laginu „Radio Ga Ga“ með [[Queen]].<ref name="Fusari2">{{Cite magazine |date=March 18, 2010 |title=Lady Gaga Sued By Producer Rob Fusari |url=https://www.billboard.com/articles/news/958922/lady-gaga-sued-by-producer-rob-fusari |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20130915020236/http://www.billboard.com/articles/news/958922/lady-gaga-sued-by-producer-rob-fusari |archive-date=September 15, 2013 |access-date=October 8, 2013 |magazine=[[Billboard]]}}</ref> Samkvæmt honum varð nafnið til þegar hann reyndi að senda henni [[Smáskilaboð|textaskilaboð]] þar sem stóð „Radio Ga Ga“, en síminn [[Stafsetningarforrit|leiðrétti]] orðið „Radio“ í „Lady“.<ref>{{Cite web |last=Gibson |first=Kelsie |date=September 22, 2017 |title=How Lady Gaga Got Her Stage Name |url=https://www.popsugar.com/celebrity/what-lady-gaga-real-name-44063258 |access-date=September 17, 2024 |publisher=[[PopSugar]]}}</ref>
[[Mynd:Lady Gaga at Lollapalooza 2007 - cropped.jpg|thumb|upright=0.6|left|Gaga á [[Lollapalooza]] tónlistarhátíðinni árið 2007]]
Fusari og Gaga tóku upp og framleiddu [[rafpopp]]lög og sendu þau til framleiðenda í tónlistarbransanum.<ref name="Fusari2" /> Joshua Sarubin, yfirmaður A&R hjá [[Def Jam Recordings]], sýndi lögunum áhuga og fékk Gaga til að skrifa undir hjá Def Jam í september 2006.{{sfn|Morgan|2010|page=45}} Samningi hennar var rift þremur mánuðum síðar. Á þessum tíma kynntist hún sviðslistakonunni Lady Starlight, sem hjálpaði henni að búa til sviðspersónu sína.<ref>{{Cite web |last=Montgomery |first=James |date=May 25, 2011 |title=Lady Gaga's 'Inside The Outside': Meet The 'Perpetual Underdog' |url=http://www.mtv.com/news/1664600/lady-gaga-inside-the-outside-show-preview/ |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20171029174614/http://www.mtv.com/news/1664600/lady-gaga-inside-the-outside-show-preview/ |archive-date=October 29, 2017 |access-date=October 29, 2017 |publisher=MTV News}}</ref> Þær byrjuðu að koma fram saman á tónleikastöðum og komu einnig fram á [[Lollapalooza]] tónlistarhátíðinni árið 2007.<ref name="seattleweekly">{{Cite news |last=Hobart |first=Erika |date=November 18, 2008 |title=Lady GaGa: Some Like it Pop |url=http://www.seattleweekly.com/2008-11-19/music/lady-gaga-some-like-it-pop/ |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20090109192648/http://www.seattleweekly.com/2008-11-19/music/lady-gaga-some-like-it-pop |archive-date=January 9, 2009 |access-date=January 10, 2009 |work=[[Seattle Weekly]]}}</ref>
Gaga einbeitti sér í upphafi að [[Tilraunakennd tónlist|tilraunakenndri]] [[raftónlist]], en fór smám saman að blanda [[Popptónlist|poppi]] og [[glysrokk]]stíl [[David Bowie]] og Queen í lögin sín. Meðan Gaga og Lady Starlight komu fram á sýningum, hélt Fusari áfram að þróa lögin sem þau höfðu búið til saman og sendi þau til framleiðandans og plötuforstjórans Vincent Herbert.<ref name="trans26">{{Cite AV media |title=Transmission Gaga-vision: Episode 26 |date=December 16, 2008 |publisher=Lady Gaga |people=Haus of GaGa}}</ref> Í nóvember 2007 réði Herbert Gaga til útgáfufyrirtækisins síns, Streamline Records, sem var deild innan [[Interscope Records]]. Gaga hefur síðar nefnt Herbert sem þann sem uppgötvaði hana.<ref name="vincentdiscover">{{Cite news |date=October 25, 2017 |title=Singer Tamar Braxton files for divorce from husband-manager |url=http://www.dailyherald.com/article/20171025/entlife/310259876 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20171109134917/http://www.dailyherald.com/article/20171025/entlife/310259876 |archive-date=November 9, 2017 |access-date=November 9, 2017 |work=[[Daily Herald (Arlington Heights)|Daily Herald]]}}</ref> Eftir að hafa verið í starfsnámi sem lagahöfundur hjá Famous Music Publishing, gerði Gaga samning við [[Sony Music|Sony/ATV]]. Fyrir vikið var hún ráðin til að skrifa lög fyrir [[Britney Spears]], [[New Kids on the Block]], [[Stacy Ferguson|Fergie]] og [[Pussycat Dolls]].<ref name="bbcover">{{Cite magazine |last=Harding |first=Cortney |date=August 15, 2009 |title=Lady Gaga: The Billboard Cover Story |url=https://www.billboard.com/articles/news/267810/lady-gaga-the-billboard-cover-story |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20130309235202/http://www.billboard.com/articles/news/267810/lady-gaga-the-billboard-cover-story |archive-date=March 9, 2013 |access-date=May 6, 2010 |magazine=Billboard}}</ref> Hjá Interscope vakti Gaga athygli tónlistarmannsins [[Akon]] þegar hún söng prufuútgáfu af einu laginu hans í stúdíóinu. Akon sannfærði Jimmy Iovine, framkvæmdastjóra Interscope Geffen A&M Records um að gera sameiginlegan samning og fá Gaga einnig til að skrifa undir hjá útgáfufyrirtæki sínu, KonLive.<ref name="franchise">{{Cite news |last=Vena |first=Jocelyn |date=June 5, 2009 |title=Akon Calls Lady Gaga His 'Franchise Player' |url=http://www.mtv.com/news/1613350/akon-calls-lady-gaga-his-franchise-player/ |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20150204001522/http://www.mtv.com/news/1613350/akon-calls-lady-gaga-his-franchise-player/ |archive-date=February 4, 2015 |access-date=June 20, 2009 |publisher=MTV News}}</ref> Seint á árinu 2007 kynntist Gaga lagahöfundinum og framleiðandanum [[RedOne]]. Hún vann með honum í viku í hljóðverinu að fyrstu plötunni sinni og skrifaði undir samning við Cherrytree Records, deild innan Interscope.<ref name="bbcover" /> Þrátt fyrir að hafa tryggt sér plötusamning sagði hún að sumar útvarpsstöðvar hefðu fundist tónlistina hennar vera of „djarfa“, „dansmiðaða“ og „neðanjarðar“ fyrir almennan markað.<ref name="independent" />
=== 2008–2010: ''The Fame'' og ''The Fame Monster'' ===
Árið 2008 flutti Gaga til [[Los Angeles]] til að vinna með plötufyrirtækinu sínu við að ljúka frumraunaplötunni sinni, ''[[The Fame]]''. Platan var gefin út 19. ágúst 2008 og náði fyrsta sæti á vinsældalistum í nokkrum löndum.<ref>{{Cite news |last=Williams |first=John |date=January 14, 2009 |title=Lady GaGa's 'Fame' rises to No. 1 |url=http://jam.canoe.ca/Music/Artists/L/Lady_GaGa/2009/01/14/8022056-jam.html |url-status=usurped |archive-url=https://web.archive.org/web/20150629212048/http://jam.canoe.com/Music/Artists/L/Lady_GaGa/2009/01/14/8022056-jam.html |archive-date=June 29, 2015 |publisher=[[Jam!]]}}</ref> Fyrstu tvær smáskífur plötunnar, „Just Dance“ og „Poker Face“, náðu fyrsta sæti í Ástralíu, Bandaríkjunum, Bretlandi og Kanada. „Poker Face“ var einnig mest selda smáskífa ársins 2009 á heimsvísu með 9,8 milljónir seld eintök það ár og var á [[Digital Song Sales|Digital Songs]]-lista ''[[Billboard]]'' í 83 vikur.<ref>{{Cite web |title=Digital Music Sales Around The World |url=http://www.ifpi.org/content/library/DMR2010.pdf |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20120222025232/http://www.ifpi.org/content/library/DMR2010.pdf |archive-date=February 22, 2012 |access-date=August 4, 2017 |publisher=[[International Federation of the Phonographic Industry]] |page=10}}</ref> Þrjár aðrar smáskífur voru gefnar út af plötunni: „Eh, Eh (Nothing Else I Can Say)“, „LoveGame“ og „Paparazzi“. Endurhljóðblandaðar (e. remix) útgáfur smáskífanna af ''The Fame'', að undanskildu „Eh, Eh (Nothing Else I Can Say)“, voru gefnar út á plötunni ''[[Hitmixes]]'' í ágúst 2009.<ref>{{Cite web |title=Hit Mixes – Lady Gaga |url=https://www.allmusic.com/album/hit-mixes-mw0000825184 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20171107222336/https://www.allmusic.com/album/hit-mixes-mw0000825184 |archive-date=November 7, 2017 |access-date=November 7, 2017 |publisher=AllMusic}}</ref> Á 52. árlegu [[Grammy-verðlaunin|Grammy-verðlaununum]] unnu ''The Fame'' og „Poker Face“ til verðlauna fyrir bestu dans-/raftónlistarplötuna (Best Dance/Electronica Album) og bestu dansupptökuna (Best Dance Recording).<ref>{{Cite news |date=February 1, 2010 |title=List of Grammy winners |url=http://www.cnn.com/2010/SHOWBIZ/Music/01/31/grammys.winner.list/index.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20100419055243/http://www.cnn.com/2010/SHOWBIZ/Music/01/31/grammys.winner.list/index.html |archive-date=April 19, 2010 |access-date=April 25, 2010 |publisher=CNN}}</ref>
[[Mynd:Lady Gaga - The Monster Ball Tour - Burswood Dome Perth (4482953251).jpg|thumb|upright|Gaga á [[The Monster Ball Tour]] tónleikaferðalaginu árið 2010]]
Gaga fór í tónleikaferðalag, [[The Fame Ball Tour]], sem stóð frá mars til september 2009.{{sfn|Morgan|2010|p=131}} Á meðan hún ferðaðist um heiminn samdi hún átta lög fyrir ''[[The Fame Monster]]'', endurútgáfu af ''The Fame''.<ref>{{Cite press release |title=Lady Gaga Returns With 8 New Songs on 'The Fame Monster' |date=October 8, 2009 |url=http://www.prnewswire.com/news-releases/lady-gaga-returns-with-8-new-songs-on-the-fame-monster-63780227.html |access-date=October 9, 2009 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20091011005910/http://www.prnewswire.com/news-releases/lady-gaga-returns-with-8-new-songs-on-the-fame-monster-63780227.html |archive-date=October 11, 2009 |agency=[[PR Newswire]]}}</ref> Nýju lögin voru einnig gefin út sem sjálfstæð [[stuttskífa]] þann 18. nóvember 2009. Fyrsta smáskífa plötunnar, „Bad Romance“, kom út einum mánuði fyrr og náði fyrsta sæti í Bretlandi og Kanada. „Telephone“, með [[Beyoncé]], var önnur smáskífan af plötunni. Þriðja smáskífan, „Alejandro“, olli deilum þar sem tónlistarmyndbandið var talið vera [[guðlast]] af Catholic League samtökunum.<ref>{{Cite web |date=June 9, 2010 |title=Lady Gaga Mimics Madonna |url=http://www.catholicleague.org/lady-gaga-mimics-madonna/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20170630021632/http://www.catholicleague.org/lady-gaga-mimics-madonna/ |archive-date=June 30, 2017 |access-date=October 27, 2017 |publisher=[[Catholic League]]}}</ref> Tónlistarmyndbandið við „Bad Romance“ varð myndbandið með mesta áhorf á [[YouTube]] í apríl 2010, og í október sama ár varð Gaga fyrsta manneskjan með meira en einn milljarð samtals áhorf á síðunni.<ref>{{Cite magazine |last=O'Neill |first=Megan |date=April 14, 2010 |title=Lady Gaga's Bad Romance Is Officially The Most Viewed Video On YouTube Ever |url=http://www.adweek.com/digital/lady-gaga%E2%80%99s-bad-romance-is-officially-the-most-viewed-video-on-youtube-ever/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20170514111237/http://www.adweek.com/digital/lady-gaga%E2%80%99s-bad-romance-is-officially-the-most-viewed-video-on-youtube-ever/ |archive-date=May 14, 2017 |access-date=May 14, 2017 |magazine=[[Adweek]]}}</ref> Á [[MTV Video Music-verðlaunin|MTV Video Music-verðlaununum]] 2010 vann hún átta verðlaun af 13 tilnefningum, þar á meðal myndband ársins (Video of the Year) fyrir „Bad Romance“.<ref>{{Cite web |date=September 12, 2010 |title=MTV Video Music Awards 2010 |url=http://www.mtv.com/ontv/vma/2010/ |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20150205094153/http://www.mtv.com/ontv/vma/2010/ |archive-date=February 5, 2015 |access-date=January 30, 2012 |publisher=MTV}}</ref> Hún var mest tilnefnda listakonan á einu ári og fyrsta konan til að fá tvær tilnefningar fyrir myndband ársins á sömu athöfn.<ref>{{Cite web |last=Kaufman |first=Gil |date=August 3, 2010 |title=Lady Gaga's 13 VMA Nominations: How Do They Measure Up? |url=http://www.mtv.com/news/1644983/lady-gagas-13-vma-nominations-how-do-they-measure-up/ |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20170510064405/http://www.mtv.com/news/1644983/lady-gagas-13-vma-nominations-how-do-they-measure-up/ |archive-date=May 10, 2017 |access-date=December 16, 2016 |publisher=MTV News}}</ref> ''The Fame Monster'' vann Grammy-verðlaun fyrir bestu poppsöngplötuna (Best Pop Vocal Album), og „Bad Romance“ vann fyrir besta poppsöng kvenna (Best Female Pop Vocal) og besta stutta tónlistarmyndbandið (Best Short Form Music Video) á 53. árlegu Grammy-verðlaununum.<ref>{{Cite web |title=53rd annual Grammy awards: The winners list |url=http://marquee.blogs.cnn.com/2011/02/13/53rd-annual-grammy-awards-the-winners-list/ |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20110708172128/http://marquee.blogs.cnn.com/2011/02/13/53rd-annual-grammy-awards-the-winners-list/ |archive-date=July 8, 2011 |access-date=July 17, 2011 |publisher=CNN}}</ref>
Árið 2009 var Gaga með metfjölda vikna á [[UK Singles Chart]] og varð listakonan með flestar niðurhalningar ársins í Bandaríkjunum með 11,1 milljón niðurhöl, sem kom henni í ''[[Heimsmetabók Guinness]]''.<ref>{{Cite web |title=Most cumulative weeks on UK singles chart in one year |url=http://www.guinnessworldrecords.com/world-records/most-cumulative-weeks-on-uk-singles-chart-in-one-year |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20150924130850/http://www.guinnessworldrecords.com/world-records/most-cumulative-weeks-on-uk-singles-chart-in-one-year |archive-date=September 24, 2015 |access-date=November 7, 2017 |website=[[Guinness World Records]]}}</ref> Á heimsvísu hafa ''The Fame'' og ''The Fame Monster'' saman selst í meira en 15 milljónum eintaka, og sú síðarnefnda var önnur mest selda platan árið 2010.<ref>{{Cite news |date=February 27, 2012 |title=Lady Gaga adds second show in Singapore |url=http://www.asiaone.com/print/News/Latest%2BNews/Showbiz/Story/A1Story20120227-330396.html |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20171204222917/http://www.asiaone.com/print/News/Latest%2BNews/Showbiz/Story/A1Story20120227-330396.html |archive-date=December 4, 2017 |access-date=December 4, 2017 |publisher=[[AsiaOne]]}}</ref> Gaga hóf aðra tónleikaferð, [[The Monster Ball Tour]], og gaf út ''[[The Remix]]'', síðustu plötuna sína hjá Cherrytree Records.<ref>{{Cite news |last=Newman |first=Melinda |date=June 29, 2011 |title=Martin Kierszenbaum has a knack for finding the next big thing |url=https://www.latimes.com/entertainment/music/la-xpm-2011-jun-29-la-et-martin-kierszenbaum-20110629-story.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20131029223357/http://articles.latimes.com/2011/jun/29/entertainment/la-et-martin-kierszenbaum-20110629 |archive-date=October 29, 2013 |access-date=February 13, 2013 |newspaper=[[Los Angeles Times]]}}</ref> The Monster Ball Tour stóð frá nóvember 2009 til maí 2011 og þénaði 227,4 milljónir Bandaríkjadala.<ref>{{Cite magazine |last=Waddell |first=Ray |date=May 5, 2011 |title=Lady Gaga's Monster Ball Tour Breaks Record for Debut Headlining Artist |url=https://www.billboard.com/articles/photos/live/471708/lady-gagas-monster-ball-tour-breaks-record-for-debut-headlining-artist |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20130509041933/http://www.billboard.com/articles/photos/live/471708/lady-gagas-monster-ball-tour-breaks-record-for-debut-headlining-artist |archive-date=May 9, 2013 |access-date=June 2, 2011 |magazine=Billboard}}</ref> Tónleikar sem haldnir voru í [[Madison Square Garden]] í New York-borg voru teknir upp fyrir sérstaka [[HBO]] sjónvarpsþætti, ''Lady Gaga Presents the Monster Ball Tour: At Madison Square Garden''.<ref>{{Cite web |title=Lady GaGa Presents The Monster Ball Tour: At Madison Square Garden |url=http://www.emmys.com/shows/lady-gaga-presents-monster-ball-tour-madison-square-garden |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20150110192149/http://www.emmys.com/shows/lady-gaga-presents-monster-ball-tour-madison-square-garden |archive-date=January 10, 2015 |access-date=August 25, 2011 |publisher=[[Academy of Television Arts & Sciences]]}}</ref>
=== 2011–2014: ''Born This Way'', ''Artpop'', og ''Cheek to Cheek'' ===
Í febrúar 2011 gaf Gaga út „Born This Way“, smáskífu af [[Born This Way|samnefndri plötu]]. Lagið seldist í meira en milljón eintökum á innan við fimm dögum.<ref name="champ">{{Cite web |date=May 18, 2011 |title=The Lady Is a Champ: Lady Gaga Sets Twitter Record |url=http://www.livescience.com/33288-lady-gagas-world-records.html/ |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20130702233957/http://www.livescience.com/33288-lady-gagas-world-records.html |archive-date=July 2, 2013 |website=[[LiveScience]]}}</ref> Það komst á topp [[Billboard Hot 100|''Billboard'' Hot 100]] og varð þúsundasta lagið til að ná fyrsta sæti í sögu listans.<ref>{{Cite magazine |last=Trust |first=Gary |date=February 16, 2011 |title=Lady Gaga Claims 1,000th Hot 100 No. 1 with 'Born This Way' |url=https://www.billboard.com/articles/news/473025/lady-gaga-claims-1000th-hot-100-no-1-with-born-this-way |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20130325075536/http://www.billboard.com/articles/news/473025/lady-gaga-claims-1000th-hot-100-no-1-with-born-this-way |archive-date=March 25, 2013 |access-date=February 16, 2011 |magazine=Billboard}}</ref> Önnur smáskífa plötunnar, „Judas“, kom út tveimur mánuðum síðar, og „The Edge of Glory“ varð þriðja smáskífan hennar. Bæði lögin náðu topp-10 í Bandaríkjunum og Bretlandi.<ref name="USsongpeaks">{{Cite magazine |title=Lady Gaga Chart History: Hot 100 |url=https://www.billboard.com/artist/lady-gaga/chart-history/hsi/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20171106065820/http://www.billboard.com/music/lady-gaga/chart-history/hot-100 |archive-date=November 6, 2017 |access-date=August 3, 2017 |magazine=Billboard}}</ref>
[[Mynd:Lady Gaga The Edge of Glory GMA2 (cropped).jpg|left|thumb|upright|Gaga kynnir ''[[Born This Way]]'' með flutningi í ''Good Morning America'' árið 2011]]
''Born This Way'' var gefin út 23. maí 2011 og komst á topp [[Billboard 200|''Billboard'' 200]] í fyrstu viku með 1,1 milljón seld eintök.<ref>{{Cite news |last=Montgomery |first=James |date=June 2, 2011 |title=Lady Gaga Crashes Billboard With 1.1 Million |url=http://www.mtv.com/news/1664888/lady-gaga-billboard/ |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20141119105421/http://www.mtv.com/news/1664888/lady-gaga-billboard/ |archive-date=November 19, 2014 |access-date=June 2, 2011 |publisher=MTV News}}</ref> Hún seldist í átta milljónum eintaka á heimsvísu og fékk þrjár Grammy-tilnefningar.<ref>{{Cite magazine |date=December 19, 2011 |title=Lady Gaga Named AP's Entertainer of the Year |url=https://www.billboard.com/music/music-news/lady-gaga-named-aps-entertainer-of-the-year-41681/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240527082659/https://www.billboard.com/music/music-news/lady-gaga-named-aps-entertainer-of-the-year-41681/ |archive-date=May 27, 2024 |access-date=May 27, 2024 |magazine=Billboard}}</ref> ''[[Rolling Stone]]'' setti plötuna á lista yfir „[[The 500 Greatest Albums of All Time|500 bestu plötur allra tíma]]“ árið 2020.<ref>{{Cite magazine |date=September 22, 2020 |title=The 500 Greatest Albums of All Time |url=https://www.rollingstone.com/music/music-lists/best-albums-of-all-time-1062063/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20200922163403/https://www.rollingstone.com/music/music-lists/best-albums-of-all-time-1062063/ |archive-date=September 22, 2020 |access-date=September 29, 2020 |magazine=[[Rolling Stone]]}}</ref> Fjórðu og fimmtu smáskífurnar, „You and I“ og „Marry the Night“, náðu 6. og 29. sæti á Hot 100. Lagið „Bloody Mary“ varð vinsælt á ný og var gefið út sem smáskífa árið 2022.<ref>{{Cite magazine |last=McIntyre |first=Hugh |date=June 24, 2023 |title=Will Lady Gaga Break With Tradition And Submit 'Bloody Mary' For A Grammy? |url=https://www.forbes.com/sites/hughmcintyre/2023/06/24/will-lady-gaga-break-with-tradition-and-submit-bloody-mary-for-a-grammy/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20230624151702/https://www.forbes.com/sites/hughmcintyre/2023/06/24/will-lady-gaga-break-with-tradition-and-submit-bloody-mary-for-a-grammy/?sh=638b051a9863 |archive-date=June 24, 2023 |access-date=November 5, 2023 |magazine=[[Forbes]]}}</ref> Hún hóf [[Born This Way Ball]] tónleikaferðinni í apríl 2012, sem átti að enda í mars árið eftir, en lauk einum mánuði fyrr þegar Gaga aflýsti seinustu tónleikunum vegna meiðsla á mjöðm sem hún þurfti að fara í aðgerð fyrir.<ref>{{Cite web |date=February 14, 2013 |title=Lady Gaga Cancels Remaining 'Born This Way Ball' World Tour Dates To Have Hip Surgery |url=http://www.capitalfm.com/artists/lady-gaga/news/born-this-way-ball-cancelled-hip-surgery/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20171201044219/http://www.capitalfm.com/artists/lady-gaga/news/born-this-way-ball-cancelled-hip-surgery/ |archive-date=December 1, 2017 |access-date=November 25, 2017 |publisher=Capital}}</ref> Tónleikaferðalagið þénaði 183,9 milljónir dollara á heimsvísu.<ref>Tónleikaferðin þénaði $164,1 milljón árið 2012 og $22,5 milljónir árið 2013.
* {{Cite magazine |title=2012 ''Pollstar'' Year End Top 50 Worldwide Tours |url=https://www.pollstarpro.com/files/011413top50.pdf |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20170514101637/https://www.pollstarpro.com/files/011413top50.pdf |archive-date=May 14, 2017 |access-date=November 25, 2017 |magazine=[[Pollstar]]}}</ref>
Árið 2011 vann Gaga með [[Tony Bennett]] á [[djass]]útgáfu af „The Lady Is a Tramp“. Í nóvember kom hún fram í sérstökum [[Þakkargjörð|þakkargjörðarþætti]], ''A Very Gaga Thanksgiving'', og voru bandarísku áhorfendurnir 5,7 milljónir. Í kjölfarið gaf hún út fjórðu stuttskífuna sína, ''[[A Very Gaga Holiday]]''.<ref name="ratings2">{{Cite web |last=Gorman |first=Bill |date=November 25, 2011 |title=TV Ratings Thursday: CBS Tops Thanksgiving Night Of Repeats And Specials, But... |url=http://tvbythenumbers.zap2it.com/2011/11/25/tv-ratings-thursday-cbs-tops-thanksgiving-night-of-repeats-and-specials-but/111748/ |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20160305075318/http://tvbythenumbers.zap2it.com/2011/11/25/tv-ratings-thursday-cbs-tops-thanksgiving-night-of-repeats-and-specials-but/111748/ |archive-date=March 5, 2016 |access-date=June 20, 2017 |website=[[TV by the Numbers]]}}</ref> Árið 2012 gaf hún út fyrsta ilmvatnið sitt, [[Lady Gaga Fame]], og síðar, [[Eau de Gaga]], árið 2014.<ref name="pressrelease">{{Cite news |date=June 14, 2012 |title=Lady Gaga To Launch Lady Gaga Fame, The First Fragrance From Haus Laboratories |url=http://www.prnewswire.com/news-releases/lady-gaga-to-launch-lady-gaga-fame-the-first-fragrance-from-haus-laboratories-159101855.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20120731042815/http://www.prnewswire.com/news-releases/lady-gaga-to-launch-lady-gaga-fame-the-first-fragrance-from-haus-laboratories-159101855.html |archive-date=July 31, 2012 |access-date=July 9, 2012 |agency=PR Newswire}}</ref>
Gaga byrjaði að vinna að þriðju stúdíóplötunni sinni, ''[[Artpop]]'', snemma árs 2012, á meðan hún var á tónleikaferðalaginu Born This Way Ball.<ref>{{Cite magazine |last=Bychawski |first=Adam |date=May 31, 2012 |title=Lady Gaga's manager promises singer will deliver an 'insane' third album |url=https://www.nme.com/news/lady-gaga/64082 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20131012061008/http://www.nme.com/news/lady-gaga/64082 |archive-date=October 12, 2013 |access-date=May 31, 2012 |magazine=NME}}</ref> Í ágúst 2013 gaf Gaga út fyrstu smáskífuna af plötunni, „Applause“, sem náði fjórða sæti í Bandaríkjunum.<ref name="USsongpeaks" /> Önnur smáskífa ''Artpop'', „Do What U Want“, ásamt söngvaranum [[R. Kelly]], var gefin út síðar þann mánuð. ''Artpop'' var gefin út 6. nóvember 2013 og fékk misgóða dóma.<ref>{{Cite web |title=Reviews for ARTPOP by Lady Gaga |url=https://www.metacritic.com/music/artpop/lady-gaga |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20140408010610/http://www.metacritic.com/music/artpop/lady-gaga |archive-date=April 8, 2014 |access-date=November 30, 2013 |publisher=[[Metacritic]]}}</ref> Platan náði toppi ''Billboard'' 200-listans í útgáfuviku og hefur selst í meira en 2,5 milljónum eintaka á heimsvísu frá og með júlí 2014.<ref>{{Cite magazine |last=Caulfield |first=Keith |date=November 20, 2013 |title=Lady Gaga Scores Second No. 1 Album With 'ARTPOP' |url=https://www.billboard.com/articles/news/5793353/lady-gaga-scores-second-no-1-album-with-artpop |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20140126054832/http://www.billboard.com/articles/news/5793353/lady-gaga-scores-second-no-1-album-with-artpop |archive-date=January 26, 2014 |access-date=November 20, 2013 |magazine=Billboard}}</ref> „G.U.Y.“ var gefin út sem þriðja smáskífan í mars 2014. Gaga var kynnir í þættinum ''[[Saturday Night Live]]'' í nóvember 2013.<ref name="Nov2013SNL">{{Cite news |last=Rivera |first=Zayda |date=November 17, 2013 |title=Lady Gaga hosts 'Saturday Night Live,' plays future self without fame or applause |url=http://www.nydailynews.com/entertainment/tv-movies/lady-gaga-hosts-snl-plays-future-fame-applause-article-1.1519876 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20140101112420/http://www.nydailynews.com/entertainment/tv-movies/lady-gaga-hosts-snl-plays-future-fame-applause-article-1.1519876 |archive-date=January 1, 2014 |access-date=October 24, 2015 |newspaper=[[New York Daily News]]}}</ref> Í maí 2014 hélt hún tónleikaferðina [[ArtRave: The Artpop Ball]], sem byggði á hugmyndum frá kynningarviðburðinum ArtRave. Ferðalagið þénaði 83 milljónir dollara í tekjur.<ref>{{Cite magazine |last=Allen |first=Bob |date=December 5, 2014 |title=Rolling Stones & Lady Gaga Wrap Up Their Tours on Top |url=https://www.billboard.com/articles/columns/chart-beat/6363749/rolling-stones-lady-gaga-wrap-up-tours-on-top |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20150318033529/http://www.billboard.com/articles/columns/chart-beat/6363749/rolling-stones-lady-gaga-wrap-up-tours-on-top |archive-date=March 18, 2015 |access-date=December 5, 2014 |magazine=Billboard}}</ref>
[[Mynd:Tony Bennett & Lady GaGa, Cheek to Cheek Tour 04 (cropped).jpg|thumb|upright|Gaga ásamt [[Tony Bennett]] á [[Cheek to Cheek Tour]] tónleikaferðalaginu]]
Í september 2014 gaf Gaga út samstarfs djassplötu með Tony Bennett, ''[[Cheek to Cheek]]''. Innblásturinn fyrir plötunni kom frá vináttu hennar og Bennett og frá áhuga hennar fyrir djasstónlist síðan í æsku.<ref name="press">{{Cite press release |title=Tony Bennett & Lady Gaga: ''Cheek to Cheek'' Album of Classic Jazz Standards To Be Released September 23 |date=July 29, 2014 |publisher=[[Universal Music Canada]] |url=http://www.universalmusic.ca/press-releases/tony-bennett-lady-gaga-cheek-to-cheek-album-of-classic-jazz-standards-to-be-released-september-23/ |access-date=July 30, 2014 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20140808051628/http://www.universalmusic.ca/press-releases/tony-bennett-lady-gaga-cheek-to-cheek-album-of-classic-jazz-standards-to-be-released-september-23/ |archive-date=August 8, 2014}}</ref> Bennett sagði að Gaga væri „sá hæfileikaríkasti listamaður sem ég hef nokkurn tímann hitt“.<ref>{{Cite web |date=September 6, 2011 |title=Lady GaGa is most talented artist I've ever met, says Tony Bennett |url=https://www.digitalspy.com/music/a339022/lady-gaga-is-most-talented-artist-ive-ever-met-says-tony-bennett/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20230623170456/https://www.digitalspy.com/music/a339022/lady-gaga-is-most-talented-artist-ive-ever-met-says-tony-bennett/ |archive-date=June 23, 2023 |access-date=June 23, 2023 |publisher=Digital Spy}}</ref> Áður en platan kom út, gáfu þau út smáskífurnar „Anything Goes“ og „I Can't Give You Anything but Love“. ''Cheek to Cheek'' fékk almennt jákvæða dóma.<ref name="mc">{{Cite web |title=Cheek to Cheek – Tony Bennett and Lady Gaga |url=https://www.metacritic.com/music/cheek-to-cheek/tony-bennett |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20140927063411/http://www.metacritic.com/music/cheek-to-cheek/tony-bennett |archive-date=September 27, 2014 |access-date=October 18, 2014 |publisher=[[Metacritic]]}}</ref> Platan var þriðja plata Gaga í röð til að ná toppi ''Billboard'' 200 og vann hún Grammy-verðlaun fyrir bestu hefðbundnu söngpopp plötuna (Best Traditional Pop Vocal Album).<ref>{{Cite web |last=Rosen |first=Christopher |date=February 8, 2015 |title=Grammy Winners List For 2015 Includes Beyoncé, 'Frozen' & Kendrick Lamar |url=https://www.huffingtonpost.com/2015/02/08/grammy-winners-list-2015_n_6600948.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20150209033006/http://www.huffingtonpost.com/2015/02/08/grammy-winners-list-2015_n_6600948.html |archive-date=February 9, 2015 |access-date=February 8, 2015 |website=HuffPost}}</ref> Parið tók upp tónleikaþáttinn ''Tony Bennett and Lady Gaga: Cheek to Cheek Live!'' og fór í ferðalagið [[Cheek to Cheek Tour]] frá desember 2014 til ágúst 2015.<ref>{{Cite news |date=October 8, 2014 |title=Lady Gaga to perform with Tony Bennett on New Year's Eve |url=http://www.business-standard.com/article/pti-stories/lady-gaga-to-perform-with-tony-bennett-on-new-year-s-eve-114100800065_1.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20150717163929/http://www.business-standard.com/article/pti-stories/lady-gaga-to-perform-with-tony-bennett-on-new-year-s-eve-114100800065_1.html |archive-date=July 17, 2015 |access-date=June 17, 2015 |work=[[Business Standard]]}}</ref>
=== 2015–2017: ''American Horror Story'', ''Joanne'' og Super Bowl ===
Eftir misgóðu viðtökurnar á ''Artpop'' byrjaði Gaga að endurskapa ímynd sína og stíl. Samkvæmt ''Billboard'' hófst þessi breyting með útgáfu ''Cheek to Cheek'' og þeirri athygli sem hún fékk fyrir frammistöðu sína á 87. [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlaunahátíðinni]], þar sem hún söng lagasyrpu úr ''[[The Sound of Music (kvikmynd)|The Sound of Music]]''.<ref name="reinvention">{{Cite magazine |last=Hampp |first=Andrew |date=March 6, 2015 |title=Inside Lady Gaga's Latest Reinvention (It's All Part of a Long-Term Plan) |url=https://www.billboard.com/articles/business/6494560/inside-lady-gaga-reinvention-long-term-plan |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20160308080718/http://www.billboard.com/articles/business/6494560/inside-lady-gaga-reinvention-long-term-plan |archive-date=March 8, 2016 |access-date=February 28, 2016 |magazine=Billboard}}</ref> Hún og [[Diane Warren]] sömdu lagið „Til It Happens to You“ fyrir heimildarmyndina ''The Hunting Ground'', sem vann [[Satellite-verðlaunin|Satellite-verðlaun]] fyrir besta frumsamda lagið (Best Original Song) og fékk tilnefningu til Óskarsverðlauna í sama flokki.<ref>{{Cite magazine |last=Gallo |first=Phil |date=January 27, 2015 |title=Diane Warren on Her Lady Gaga Collaboration for New Documentary 'The Hunting Ground' |url=https://www.billboard.com/articles/news/6451064/diane-warren-lady-gaga-song-till-it-happens-to-you-hunting-ground |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20150428095535/http://www.billboard.com/articles/news/6451064/diane-warren-lady-gaga-song-till-it-happens-to-you-hunting-ground |archive-date=April 28, 2015 |access-date=May 4, 2015 |magazine=Billboard}}</ref>
Gaga hafði varið stórum hluta æsku sinnar í að vilja verða leikkona og náði því markmiði þegar hún lék í ''[[American Horror Story|American Horror Story: Hotel]]''.<ref name="GoldenGlobeAHS">{{Cite magazine |last=David |first=Ehrlich |date=January 10, 2016 |title=Watch Lady Gaga's Emotional Speech at 2016 Golden Globes |url=https://www.rollingstone.com/tv/news/lady-gaga-i-wanted-to-be-an-actress-before-a-singer-20160110 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20170215034423/http://www.rollingstone.com/tv/news/lady-gaga-i-wanted-to-be-an-actress-before-a-singer-20160110 |archive-date=February 15, 2017 |access-date=May 22, 2017 |magazine=Rolling Stone}}</ref> Frá október 2015 til janúar 2016 var ''Hotel'' fimmta serían í sjónvarpsþáttaröðinni ''American Horror Story'', þar sem Gaga lék hóteleigandann Elizabeth.<ref>{{Cite news |last=Falcone |first=Dana Rose |date=September 10, 2015 |title=Lady Gaga joins American Horror Story Season 5 |url=http://www.cnn.com/2015/09/10/entertainment/american-horror-story-hotel-trailer-feat-thr/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20150914025840/http://www.cnn.com/2015/09/10/entertainment/american-horror-story-hotel-trailer-feat-thr |archive-date=September 14, 2015 |access-date=February 26, 2016 |publisher=CNN}}</ref> Á 73. [[Golden Globe-verðlaunin|Golden Globe-verðlaunahátíðinni]] hlaut Gaga verðlaun fyrir bestu leikkonu í stuttþáttaröð eða sjónvarpsmynd (Best Actress in a Miniseries or Television Film) fyrir hlutverkið sitt í þáttaröðinni.<ref name=GoldenGlobeAHS/>
[[Mynd:Lady Gaga JWT Toronto, 2017-09-06 (cropped2).jpg|thumb|left|upright|Gaga á [[Joanne World Tour]] tónleikaferðalaginu árið 2017]]
Í febrúar 2016 söng Gaga [[The Star-Spangled Banner|bandaríska þjóðsönginn]] á [[Super Bowl]] 50, fór með flutning til heiðurs David Bowie á 58. Grammy-verðlaunahátíðinni og flutti lagið „Til It Happens to You“ á 88. Óskarsverðlaunahátíðinni.<ref>{{Cite web |last=Lockett |first=Dee |date=February 2, 2016 |title=Lady Gaga Will Perform a David Bowie Tribute at Grammys |url=https://www.vulture.com/2016/02/lady-gaga-to-perform-david-bowie-tribute-at-grammys.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20160209003758/http://www.vulture.com/2016/02/lady-gaga-to-perform-david-bowie-tribute-at-grammys.html |archive-date=February 9, 2016 |access-date=February 14, 2016 |publisher=Vulture.com}}</ref> Þar var hún í fylgd á svið með 50 einstaklingum sem höfðu orðið fyrir kynferðisofbeldi.<ref>{{Cite magazine |last=Lynch |first=Joe |date=February 29, 2016 |title=2016 Oscars: Ranking the Musical Performances |url=https://www.billboard.com/articles/events/oscars/6890573/2016-oscars-musical-performances-ranked |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20160301095629/http://www.billboard.com/articles/events/oscars/6890573/2016-oscars-musical-performances-ranked |archive-date=March 1, 2016 |access-date=February 29, 2016 |magazine=Billboard}}</ref> Gaga lék nornina Scathach í ''American Horror Story: Roanoke'', sjöttu seríu þáttaraðarinnar, sem var sýnd frá september til nóvember 2016.<ref>{{Cite magazine |last=Diblin |first=Emma |date=October 6, 2016 |title=8 Things We Learned From 'American Horror Story: Roanoke' Chapter 4 |url=http://www.harpersbazaar.com/culture/film-tv/reviews/a18107/american-horror-story-season-6-episode-4-recap/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20161013224158/http://www.harpersbazaar.com/culture/film-tv/reviews/a18107/american-horror-story-season-6-episode-4-recap/ |archive-date=October 13, 2016 |access-date=October 13, 2016 |magazine=Harper's Bazaar}}</ref> Í september 2016 gaf hún út smáskífuna „Perfect Illusion“ af fimmtu plötunni sinni. Platan, titluð ''[[Joanne (plata)|Joanne]]'', var nefnd eftir látinni frænku Gaga, sem veitti henni innblástur fyrir tónlistina.<ref>{{Cite magazine |last=Redfearn |first=Dominique |date=September 15, 2016 |title=Who Is Joanne? Behind Lady Gaga's New Album Title |url=https://www.billboard.com/articles/columns/pop/7511076/lady-gaga-joanne-story-behind-album-title |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20161009204449/http://www.billboard.com/articles/columns/pop/7511076/lady-gaga-joanne-story-behind-album-title |archive-date=October 9, 2016 |access-date=October 15, 2016 |magazine=Billboard}}</ref> Hún var gefin út 21. október 2016 og varð fjórða plata Gaga til að ná toppsæti ''Billboard'' 200-listans. Önnur smáskífa plötunnar, „Million Reasons“, kom út í nóvember og náði fjórða sæti í Bandaríkjunum. Hún gaf síðar út píanóútgáfu af titillagi plötunnar árið 2018, sem vann Grammy-verðlaun fyrir besta poppsólóflutning (Best Pop Solo Performance).<ref name="2019Grammys">{{Cite magazine |date=February 10, 2019 |title=2019 Grammy Winners: Complete List |url=https://www.hollywoodreporter.com/lists/grammys-2019-winners-live-updating-list-1178567/item/best-song-written-visual-media-1165448 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20190212011807/https://www.hollywoodreporter.com/lists/grammys-2019-winners-live-updating-list-1178567/item/best-song-written-visual-media-1165448 |archive-date=February 12, 2019 |access-date=February 10, 2019 |magazine=The Hollywood Reporter}}</ref> Til að kynna plötuna hélt Gaga þrenna tónleika sem kölluðust Dive Bar Tour.<ref>{{Cite magazine |last=McIntyre |first=Hugh |date=October 2, 2016 |title=Lady Gaga Is Going On Tour To Dive Bars Across America |url=https://www.forbes.com/sites/hughmcintyre/2016/10/02/15171/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20161006205319/http://www.forbes.com/sites/hughmcintyre/2016/10/02/15171/ |archive-date=October 6, 2016 |access-date=October 7, 2016 |magazine=[[Forbes]]}}</ref>
Gaga fór með hálfleikssýningu Super Bowl LI þann 5. febrúar 2017. Alls horfðu 117,5 milljónir manns í Bandaríkjunum á sýninguna, sem voru fleiri en áhorfendur á leikinn sjálfan og gerði hana að hálfleikssýningu með þriðja mesta áhorf í sögu Super Bowl á þeim tíma.<ref>{{Cite magazine |last=Schwindt |first=Oriana |date=February 6, 2017 |title=Super Bowl LI Pulls in 111.3 Million Viewers on Fox, Shy of 2015 Ratings Record |url=https://variety.com/2017/tv/news/super-bowl-li-ratings-patriots-falcons-24-1201978629/ |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20230107183442/https://variety.com/2017/tv/news/super-bowl-li-ratings-patriots-falcons-24-1201978629/ |archive-date=January 7, 2023 |magazine=Variety}}</ref> Flutningurinn veitti henni tilnefningu til [[Emmy-verðlaunin|Emmy-verðlauna]] í flokknum Outstanding Special Class Program.<ref>{{Cite magazine |last1=Caulfield |first1=Keith |last2=Trust |first2=Gary |date=February 16, 2017 |title=Lady Gaga's Super Week: Her Sales & Streaming Gains After the Big Game |url=https://www.billboard.com/articles/columns/chart-beat/7694020/lady-gaga-super-bowl-sales-streaming-gains-songs-albums |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20170216154053/http://www.billboard.com/articles/columns/chart-beat/7694020/lady-gaga-super-bowl-sales-streaming-gains-songs-albums |archive-date=February 16, 2017 |access-date=February 16, 2017 |magazine=Billboard}}</ref> Í apríl kom Gaga fram á [[Coachella]] tónlistarhátíðinni.<ref name="Coachella">{{Cite magazine |last=Brooks |first=Dave |date=March 2, 2017 |title=How Coachella Gained Lady Gaga After Losing Beyonce |url=https://www.billboard.com/articles/business/7709328/how-coachella-booked-lady-gaga-beyonce-reaction-inside-story |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20170302205129/http://www.billboard.com/articles/business/7709328/how-coachella-booked-lady-gaga-beyonce-reaction-inside-story |archive-date=March 2, 2017 |access-date=March 2, 2017 |magazine=Billboard}}</ref> Hún gaf einnig út lagið, „The Cure“, sem náði topp-10 í Ástralíu. Fjórum mánuðum síðar hóf hún [[Joanne World Tour]] ferðalagið, sem hún hafði tilkynnt eftir hálfleikssýningu Super Bowl LI.<ref name="tickets">{{Cite web |last=Copsey |first=Rob |date=February 6, 2016 |title=Lady Gaga announces Joanne world tour after hit-packed Super Bowl Halftime Show |url=http://www.officialcharts.com/chart-news/lady-gaga-announces-joanne-world-tour-after-hit-packed-super-bowl-halftime-show__18097/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20170206185158/http://www.officialcharts.com/chart-news/lady-gaga-announces-joanne-world-tour-after-hit-packed-super-bowl-halftime-show__18097/ |archive-date=February 6, 2017 |access-date=February 6, 2017 |publisher=Official Charts Company}}</ref> Sköpun plötunnar ''Joanne'' og undirbúningurinn hennar fyrir hálfleikssýninguna voru sýnd í heimildarmyndinni ''[[Gaga: Five Foot Two]]'', sem var frumsýnd á [[Netflix]] í september sama ár.<ref>{{Cite news |last=Kaufman |first=Amy |date=September 8, 2017 |title=Lady Gaga's five most revealing moments in the Netflix documentary 'Gaga: Five Foot Two' |url=https://www.latimes.com/entertainment/movies/la-et-mn-toronto-lady-gaga-five-foot-two-20170908-story.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20171027232540/http://www.latimes.com/entertainment/movies/la-et-mn-toronto-lady-gaga-five-foot-two-20170908-story.html |archive-date=October 27, 2017 |access-date=October 27, 2017 |work=Los Angeles Times}}</ref> Í myndinni mátti sjá hana þjást af verkjum, sem síðar voru tengdir við langvarandi [[vefjagigt]].<ref>{{Cite web |last=Gonzalez |first=Sandra |date=September 13, 2017 |title=Lady Gaga will open up about fight with chronic illness in Netflix documentary |url=http://edition.cnn.com/2017/09/12/entertainment/lady-gaga-fibromyalgia/index.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20170914141100/http://edition.cnn.com/2017/09/12/entertainment/lady-gaga-fibromyalgia/index.html |archive-date=September 14, 2017 |access-date=September 15, 2017 |publisher=CNN}}</ref> Í febrúar 2018 neyddist Gaga til að hætta við síðustu tíu sýningar Joanne World Tour vegna verkjanna, en tónleikaferðalagið skilaði 95 milljónum dala í tekjur þar sem 842.000 miðar voru seldir.<ref>{{Cite magazine |last=Allen |first=Bob |date=February 15, 2018 |title=Lady Gaga's Joanne World Tour Final Numbers: $95 Million Earned & 842,000 Tickets Sold |url=https://www.billboard.com/articles/columns/chart-beat/8099986/lady-gaga-joanne-world-tour-final-numbers |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20180216123848/https://www.billboard.com/articles/columns/chart-beat/8099986/lady-gaga-joanne-world-tour-final-numbers |archive-date=February 16, 2018 |access-date=February 25, 2018 |magazine=Billboard}}</ref>
=== 2018–2019: ''A Star Is Born'' og Las Vegas-sýningar ===
[[Mynd:TIFF 2018 Lady Gaga (1 of 1) (cropped 2) (cropped).jpg|thumb|upright|left|Gaga á [[Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Torontó|alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Torontó]] 2018 fyrir frumsýningu ''[[A Star Is Born (kvikmynd frá 2018)|A Star Is Born]]'', sem var fyrsta aðalhlutverkið hennar í kvikmynd<ref>{{Cite news |date=October 4, 2018 |title=All Lady Gaga's Acting Roles Leading Up to 'A Star Is Born' |url=https://www.etonline.com/all-lady-gagas-acting-roles-leading-up-to-a-star-is-born-110988 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20220913051845/https://www.etonline.com/all-lady-gagas-acting-roles-leading-up-to-a-star-is-born-110988 |archive-date=September 13, 2022 |access-date=January 6, 2023 |work=[[Entertainment Tonight]]}}</ref>]]
Árið 2018 lék hún söngkonuna Ally í tónlistar- og rómantísku dramamyndinni ''[[A Star Is Born (kvikmynd frá 2018)|A Star Is Born]]'' í leikstjórn [[Bradley Cooper]]. Myndin, sem er endurgerð á [[A Star Is Born (kvikmynd frá 1937)|samnefndri kvikmynd]] frá 1937, fjallar um samband Ally við söngvarann Jackson Maine (leikinn af Cooper), sem flækist þegar ferill hennar fer að skyggja á hans. Myndin hlaut lof gagnrýnenda, sem töldu hana bjóða upp á „heillandi aðalleikara, snjalla leikstjórn og hjartnæma ástarsögu.“<ref>{{Cite web |date=October 5, 2018 |title=''A Star Is Born'' (2018) |url=https://www.rottentomatoes.com/m/a_star_is_born_2018/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20181014154912/https://www.rottentomatoes.com/m/a_star_is_born_2018/ |archive-date=October 14, 2018 |access-date=October 15, 2018 |publisher=[[Rotten Tomatoes]]}}</ref> ''A Star Is Born'' var frumsýnd á [[Kvikmyndahátíðin í Feneyjum|kvikmyndahátíðinni í Feneyjum]] 2018 og fór í almennar sýningar í október sama ár. Fyrir hlutverkið sitt vann Gaga [[National Board of Review-verðlaunin|National Board of Review-verðlaun]] og [[Critics' Choice Movie-verðlaunin|Critics' Choice-verðlaun]] fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki (Best Actress), ásamt því að hljóta tilnefningar til Óskarsverðlauna, Golden Globe-verðlauna, [[Screen Actors Guild-verðlaunin|Screen Actors Guild-verðlauna]] og [[BAFTA]]-verðlauna í sama flokki.<ref>{{cite news|last=Macke|first=Johnni|ref=none|title=Oscars 2019 Winners: The Complete List|url=https://www.eonline.com/news/1014844/oscars-2019-winners-the-complete-list|access-date=February 25, 2019|publisher=[[E! News]]|date=February 24, 2019|archive-url=https://web.archive.org/web/20190225083934/https://www.eonline.com/news/1014844/oscars-2019-winners-the-complete-list|archive-date=February 25, 2019|url-status=live}}</ref>
Gaga og Cooper sömdu og framleiddu megnið af lögunum fyrir ''A Star Is Born'', sem Gaga lagði áherslu á að yrðu flutt lifandi í myndinni.<ref>{{Cite magazine |last=Hughes |first=Hilary |date=April 21, 2018 |title=Bradley Cooper Calls Lady Gaga's 'A Star Is Born' Performance 'A Revelation' |url=https://www.billboard.com/articles/news/8363332/bradley-cooper-interview-a-star-is-born-lady-gaga-tribeca-film-festival |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20180623220247/https://www.billboard.com/articles/news/8363332/bradley-cooper-interview-a-star-is-born-lady-gaga-tribeca-film-festival |archive-date=June 23, 2018 |access-date=September 4, 2018 |magazine=Billboard}}</ref> Aðallagið, „Shallow“, sem var flutt af þeim tveimur, kom út 27. september 2018 og náði toppsætinu á vinsældalistum í ýmsum löndum, þar á meðal í Ástralíu, Bretlandi, Bandaríkjunum og á Íslandi.<ref>{{cite web|url=https://plotutidindi.is/lagalistinn/|title=Lagalistinn Vika 43 – 2018|publisher=Plötutíðindi|language=is|access-date=October 31, 2018|archive-url=https://web.archive.org/web/20181102092323/http://plotutidindi.is/lagalistinn/|archive-date=November 2, 2018|url-status=live}}</ref> [[A Star Is Born (tónlist)|Hljómplatan]] inniheldur 34 lög, þar af 17 frumsamin lög, og fékk almennt jákvæða dóma. Hljómplatan fór beint í toppsæti vinsældalistans í Bandaríkjunum. Í júní 2019 hafði platan selst í yfir sex milljónum eintaka á heimsvísu.<ref>{{Cite magazine |title='A Star Is Born' Soundtrack Is Certified Double Platinum in U.S. |url=https://www.billboard.com/articles/news/8517526/a-star-is-born-soundtrack-certified-double-platinum-us |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20190626015103/https://www.billboard.com/articles/news/8517526/a-star-is-born-soundtrack-certified-double-platinum-us |archive-date=June 26, 2019 |access-date=June 25, 2019 |magazine=Billboard}}</ref> Hún vann fjögur Grammy-verðlaun og BAFTA-verðlaun fyrir bestu kvikmyndatónlist (Best Film Music). „Shallow“ hlaut Óskarsverðlaun, Golden Globe-verðlaun, Critics' Choice-verðlaun og Satellite-verðlaun fyrir besta frumsamda lagið (Best Original Song). Gaga flutti lagið á 61. Grammy-verðlaunahátíðinni og 91. Óskarsverðlaunahátíðinni.<ref>{{Cite magazine |last=Spanos |first=Brittany |date=February 10, 2019 |title=Grammys 2019: Watch Lady Gaga's Triumphant, Glam-Rock 'Shallow' Performance |url=https://www.rollingstone.com/music/music-news/grammys-2019-watch-lady-gagas-triumphant-glam-rock-shallow-performance-792000/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20190806114348/https://www.rollingstone.com/music/music-news/grammys-2019-watch-lady-gagas-triumphant-glam-rock-shallow-performance-792000/ |archive-date=August 6, 2019 |access-date=February 11, 2019 |magazine=Rolling Stone}}</ref>
Gaga samdi um tónleikaröð í [[Las Vegas]], sem fékk nafnið Lady Gaga Enigma + Jazz & Piano, þar sem hún kom fram í MGM Park Theater.<ref name="ewenigma">{{Cite magazine |last=Nolfi |first=Joel |date=August 7, 2018 |title=Lady Gaga announces Las Vegas residency show details |url=https://ew.com/music/2018/08/07/lady-gaga-las-vegas-residency-details/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20180808181342/https://ew.com/music/2018/08/07/lady-gaga-las-vegas-residency-details/ |archive-date=August 8, 2018 |access-date=August 7, 2018 |magazine=Entertainment Weekly}}</ref> Á tónleikunum voru tvær gerðir sýninga: Enigma, sem lagði áherslu á leiklist og innihélt stærstu smelli Gaga, og Jazz & Piano, sem bauð upp á lög úr Great American Songbook ásamt einfölduðum útgáfum af lögum Gaga. Enigma-sýningin hófst í desember 2018 og Jazz & Piano í janúar 2019.<ref>{{Cite magazine |last=Hale |first=Andreas |date=December 29, 2018 |title=Lady Gaga Delivers the Show She Was Born to Perform With 'Enigma' |url=https://www.billboard.com/articles/news/8491731/lady-gaga-enigma-opening-night-review |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20190112085906/https://www.billboard.com/articles/news/8491731/lady-gaga-enigma-opening-night-review |archive-date=January 12, 2019 |access-date=January 23, 2019 |magazine=Billboard}}</ref> Í september 2019 setti Gaga á markað [[Grænkeri|vegan]] förðunarvörulínu, [[Haus Labs|Haus Laboratories]], sem var eingöngu seld á [[Amazon.com|Amazon]].<ref>{{Cite web |last=Thompson |first=Courtney |date=November 23, 2019 |title=Lady Gaga's new holiday lipstick is already No. 1 on Amazon |url=https://us.cnn.com/2019/11/22/cnn-underscored/lady-gaga-haus-sparkle-lipstick/index.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20201126064232/https://us.cnn.com/2019/11/22/cnn-underscored/lady-gaga-haus-sparkle-lipstick/index.html |archive-date=November 26, 2020 |access-date=December 6, 2019 |publisher=CNN}}</ref>
=== 2020–2023: ''Chromatica'', ''Love for Sale'', og ''House of Gucci'' ===
Sjötta stúdíóplata Gaga, ''[[Chromatica]]'', var gefin út 29. maí 2020 við jákvæðar viðtökur.<ref>{{Cite web |last=Rettig |first=James |date=May 6, 2020 |title=Lady Gaga's ''Chromatica'' Is Now Out 5/29 |url=https://www.stereogum.com/2083513/lady-gaga-chromatica-release-date-change/news/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20200506161939/https://www.stereogum.com/2083513/lady-gaga-chromatica-release-date-change/news/ |archive-date=May 6, 2020 |access-date=May 7, 2020 |website=[[Stereogum]]}}</ref> Hún komst á topp vinsældalistans í Bandaríkjunum og varð sjötta plata hennar í röð til að ná fyrsta sæti á þeim lista. Platan náði einnig toppsætinu í mörgum öðrum löndum, þar á meðal Ástralíu, Bretlandi, Frakklandi, Ítalíu og Kanada. Aðallagið af plötunni, „Stupid Love“, kom út 28. febrúar 2020 og náði fimmta sæti bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi. Önnur smáskífan, „Rain on Me“, ásamt [[Ariana Grande]], kom út 22. maí.<ref>{{Cite magazine |last=Aniftos |first=Rania |date=May 15, 2020 |title=Lady Gaga & Ariana Grande's 'Rain on Me' Collaboration Is Coming Really Soon |url=https://www.billboard.com/articles/columns/pop/9379055/lady-gaga-ariana-grande-rain-on-me-release-date |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20200515235931/https://www.billboard.com/articles/columns/pop/9379055/lady-gaga-ariana-grande-rain-on-me-release-date |archive-date=May 15, 2020 |access-date=May 16, 2020 |magazine=[[Billboard]]}}</ref> Lagið vann Grammy-verðlaun fyrir besta poppflutning tvíeykis/hóps (Best Pop Duo/Group Performance) á 63. árlegu Grammy-verðlaunahátíðinni og fór beint í fyrsta sæti í Bandaríkjunum.<ref>{{Cite news |last=Shafer |first=Ellise |date=March 14, 2021 |title=Grammys 2021 Winners List |url=https://variety.com/2021/music/news/2021-grammys-winners-list-1234926947/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20210316041012/https://variety.com/2021/music/news/2021-grammys-winners-list-1234926947/ |archive-date=March 16, 2021 |access-date=March 14, 2021 |work=[[Variety]]}}</ref> Á MTV Video Music-verðlaununum 2020 vann Gaga fimm verðlaun, þar á meðal nýstofnuðu Tricon-verðlaunin, sem heiðrar listamenn sem hafa náð árangri á mismunandi sviðum skemmtanaiðnaðarins.<ref name="tricon">{{Cite news |last=Horton |first=Adrian |date=August 31, 2020 |title=MTV VMAs 2020: Lady Gaga dominates during unusual pandemic broadcast |url=https://www.theguardian.com/music/2020/aug/31/mtv-vmas-2020-lady-gaga-dominates-during-unusual-pandemic-broadcast |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20200831133816/https://www.theguardian.com/music/2020/aug/31/mtv-vmas-2020-lady-gaga-dominates-during-unusual-pandemic-broadcast |archive-date=August 31, 2020 |access-date=August 31, 2020 |work=[[The Guardian]]}}</ref>
[[Mynd:GagaSpurs290722 (33 of 39) (52250248117) (cropped 2).jpg|thumb|upright|Gaga á [[The Chromatica Ball]] tónleikaferðalaginu árið 2022]]
Þann 20. janúar 2021, á innsetningarathöfn [[Joe Biden]] sem 46. [[Forseti Bandaríkjanna|forseta Bandaríkjanna]], söng Gaga bandaríska þjóðsönginn.<ref>{{Cite magazine |last=Nolfi |first=Joey |date=January 20, 2021 |title=Watch Lady Gaga power through national anthem at Joe Biden's inauguration |url=https://ew.com/music/lady-gaga-national-anthem-inauguration-joe-biden/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20210120205148/https://ew.com/music/lady-gaga-national-anthem-inauguration-joe-biden/ |archive-date=January 20, 2021 |access-date=January 20, 2021 |magazine=Entertainment Weekly}}</ref> Í febrúar 2021 var Ryan Fischer, aðstoðarmaður hennar, skotinn í [[Hollywood]] og fluttur á sjúkrahús.<ref>{{Cite magazine |last= |first= |date=2021-02-25 |title=Aðstoðarmaður Lady Gaga skotinn og hundum hennar rænt |url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2021/02/25/adstodarmadur_lady_gaga_skotinn_og_hundum_hennar_ra/ |url-status=live |archive-url= |archive-date= |access-date= |magazine=[[mbl.is]]}}</ref> Hundunum hennar, Koji og Gustav, var rænt, en þriðji hundurinn, Miss Asia, slapp og fannst síðar af lögreglunni. Gaga bauðst til að borga 500.000 dali í lausnargjald ef hundarnir skyldu koma til baka í heilu lagi.<ref>{{Cite news |last=Savage |first=Mark |date=February 25, 2021 |title=Lady Gaga's dog-walker shot and bulldogs stolen |url=https://www.bbc.com/news/entertainment-arts-56196226 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20210228135136/https://www.bbc.com/news/entertainment-arts-56196226 |archive-date=February 28, 2021 |access-date=February 25, 2021 |publisher=BBC News}}</ref> Tveimur dögum síðar, 26. febrúar, kom kona með hundana á lögreglustöð í Los Angeles. Báðir voru óskaddaðir. Lögreglan í Los Angeles sagði í fyrstu að konan sem skilaði hundunum virtist ekki tengjast skotárásinni, en þann 29. apríl var hún ein af fimm sem voru ákærð í tengslum við skotárásina og þjófnaðinn.<ref>{{Cite news |date=April 29, 2021 |title=Five arrested in Lady Gaga dognapping case – including the woman who returned them |url=https://www.theguardian.com/music/2021/apr/29/lady-gaga-dognapping-five-arrested |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20210502141422/https://www.theguardian.com/music/2021/apr/29/lady-gaga-dognapping-five-arrested |archive-date=May 2, 2021 |access-date=May 2, 2021 |work=[[The Guardian]]}}</ref> Í desember 2022 var maðurinn sem skaut Fischer dæmdur í 21 árs fangelsi.<ref>{{Cite news |last=Levenson |first=Michael |date=December 5, 2022 |title=Man Is Sentenced to 21 Years in Shooting of Lady Gaga's Dog Walker |url=https://www.nytimes.com/2022/12/05/us/lady-gaga-dog-walker-shooting-sentence.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20230425004346/https://www.nytimes.com/2022/12/05/us/lady-gaga-dog-walker-shooting-sentence.html |archive-date=April 25, 2023 |access-date=December 6, 2022 |work=[[The New York Times]]}}</ref>
Þann 3. september gaf hún út þriðju endurhljóðblönduðu plötuna sína, ''[[Dawn of Chromatica]]''. Síðar sama mánuð, fylgdi hún því eftir með annarri samstarfsplötunni sinni með Tony Bennett, ''[[Love for Sale (Tony Bennett og Lady Gaga plata)|Love for Sale]]''. Platan fékk almennt góðar viðtökur og fór beint í áttunda sæti vinsældalistans í Bandaríkjunum.<ref>{{Cite magazine |last=Grein |first=Paul |date=October 1, 2021 |title=Lady Gaga & Tony Bennett's 'Love for Sale' Makes It Just Under the Wire for 2022 Grammy Eligibility |url=https://www.billboard.com/articles/news/awards/9638836/lady-gaga-tony-bennett-album-eligible-2022-grammys |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20211002111021/https://www.billboard.com/articles/news/awards/9638836/lady-gaga-tony-bennett-album-eligible-2022-grammys |archive-date=October 2, 2021 |access-date=October 2, 2021 |magazine=Billboard}}</ref> Til að kynna plötuna var sýndur sjónvarpsþátturinn ''One Last Time: An Evening with Tony Bennett and Lady Gaga'' í nóvember 2021 á [[CBS]]. Þátturinn sýndi valda flutninga frá tónleikum þeirra tveggja sem haldnir voru 3. og 5. ágúst í Radio City Music Hall.<ref>{{Cite magazine |last=Kaufman |first=Gil |date=July 19, 2021 |title=Lady Gaga & Tony Bennett to Celebrate Friendship With 'One Last Time' Shows at Radio City |url=https://www.billboard.com/articles/columns/pop/9602933/lady-gaga-tony-bennett-one-last-time-shows-radio-city |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20210731050657/https://www.billboard.com/articles/columns/pop/9602933/lady-gaga-tony-bennett-one-last-time-shows-radio-city/ |archive-date=July 31, 2021 |access-date=July 19, 2021 |magazine=Billboard}}</ref> Önnur upptaka af flutningi þeirra, sem tekin var fyrir ''[[MTV Unplugged]]'', var gefin út í desember sama ár.<ref name="EWunplugged">{{Cite magazine |last=Nolfi |first=Joey |date=December 9, 2021 |title=Lady Gaga gets sweet and sassy with Tony Bennett in first MTV Unplugged footage |url=https://ew.com/music/lady-gaga-tony-bennett-mtv-unplugged-preview-video/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20211217180736/https://ew.com/music/lady-gaga-tony-bennett-mtv-unplugged-preview-video/ |archive-date=December 17, 2021 |access-date=December 17, 2021 |magazine=[[Entertainment Weekly]]}}</ref> Á 64. árlegu Grammy-verðlaunahátíðinni vann ''Love for Sale'' verðlaunin fyrir bestu hefðbundnu söngpopp plötuna (Best Traditional Pop Vocal Album).<ref>{{Cite magazine |last=Atkinson |first=Katie |date=April 3, 2022 |title=Here Are the 2022 Grammy Awards Winners: Full List |url=https://www.billboard.com/music/awards/2022-grammy-awards-winners-list-1235054006/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20220726012747/https://www.billboard.com/music/awards/2022-grammy-awards-winners-list-1235054006/ |archive-date=July 26, 2022 |access-date=August 2, 2022 |magazine=[[Billboard]]}}</ref>
Hún lék Patrizia Reggiani í glæpamyndinni ''[[House of Gucci]]'' í leikstjórn [[Ridley Scott]].<ref>{{Cite web |last=Fleming |first=Mike Jr. |date=November 1, 2019 |title=Lady Gaga, Ridley & Giannina Scott Team On Film About Assassination Of Gucci Grandson Maurizio; Gaga To Play Convicted Ex-Wife Patrizia Reggiani |url=https://deadline.com/2019/11/lady-gaga-ridley-scott-movie-maurizio-gucci-patrizia-reggiani-murder-gucci-family-giannina-scott-1202774518/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20200904022917/https://deadline.com/2019/11/lady-gaga-ridley-scott-movie-maurizio-gucci-patrizia-reggiani-murder-gucci-family-giannina-scott-1202774518/ |archive-date=September 4, 2020 |access-date=November 1, 2019 |website=Deadline Hollywood}}</ref> Fyrir hlutverkið lærði Gaga að tala með [[ítalska|ítölskum]] hreim.<ref>{{Cite news |last=Heritage |first=Stuart |date=November 3, 2021 |title=Madness in her method: Did Lady Gaga really stay in character for 18 months? |url=https://www.theguardian.com/film/2021/nov/03/madness-in-her-method-did-lady-gaga-really-stay-in-character-for-18-months |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20211124144351/https://www.theguardian.com/film/2021/nov/03/madness-in-her-method-did-lady-gaga-really-stay-in-character-for-18-months |archive-date=November 24, 2021 |access-date=November 25, 2021 |work=[[The Guardian]]}}</ref> Aðferðaleikurinn hafði áhrif á [[Andleg heilsa|andlega líðan]] hennar, og í lok tökunnar þurfti hún að hafa geðhjúkrunarfræðing með sér á tökustað.<ref>{{Cite magazine |last=Malkin |first=Mark |date=December 15, 2021 |title=How Lady Gaga Protected Herself While Making 'House of Gucci': No Actor 'Should Push Themselves to That Limit' |url=https://variety.com/2021/film/columns/lady-gaga-house-of-gucci-patrizia-just-for-variety-1235132676/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20220104184946/https://variety.com/2021/film/columns/lady-gaga-house-of-gucci-patrizia-just-for-variety-1235132676/ |archive-date=January 4, 2022 |access-date=January 4, 2022 |magazine=[[Variety]]}}</ref> Myndin var frumsýnd 24. nóvember 2021 og fékk misgóðar viðtökur, þó frammistaða Gaga væri mikið lofuð og talin „fullkomin í hlutverkinu“.<ref>{{Cite web |date=November 24, 2021 |title=House of Gucci |url=https://www.rottentomatoes.com/m/house_of_gucci |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20220428131555/https://www.rottentomatoes.com/m/house_of_gucci |archive-date=April 28, 2022 |access-date=November 24, 2021 |publisher=[[Rotten Tomatoes]]}}</ref> Hún vann verðlaun hjá New York Film Critics Circle og hlaut tilnefningar til BAFTA-verðlauna, Critics' Choice-verðlauna, Golden Globe-verðlauna og Screen Actors Guild-verðlauna fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki (Best Actress).<ref>{{cite news|ref=none|last=Buchanan|first=Kyle|url=https://www.nytimes.com/2021/12/13/movies/golden-globes-nominees-list.html|title=Golden Globes Nominations 2022: The Complete List|newspaper=[[The New York Times]]|date=December 13, 2021|access-date=January 13, 2022|archive-url=https://web.archive.org/web/20220113143014/https://www.nytimes.com/2021/12/13/movies/golden-globes-nominees-list.html|archive-date=January 13, 2022|url-status=live}}</ref>
Gaga samdi lagið „Hold My Hand“ fyrir kvikmyndina ''[[Top Gun: Maverick]]'' frá árinu 2022 og samdi einnig [[Top Gun: Maverick (tónlist)|tónlistina]] fyrir myndina ásamt [[Hans Zimmer]] og [[Harold Faltermeyer]].<ref>{{Cite magazine |last=Dalley |first=Hannah |date=May 4, 2022 |title=Tom Cruise Praises Lady Gaga's 'Top Gun' Song, Reveals She Helped Compose the Score: 'Her Talent Is Just Boundless' |url=https://www.billboard.com/music/music-news/tom-cruise-praises-lady-gaga-top-gun-song-score-1235066680/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20220504162958/https://www.billboard.com/music/music-news/tom-cruise-praises-lady-gaga-top-gun-song-score-1235066680/ |archive-date=May 4, 2022 |access-date=May 4, 2022 |magazine=[[Billboard]]}}</ref> Í júlí 2022 hóf Gaga tónleikaferðalagið [[The Chromatica Ball]] sem lauk í september sama ár. Tónleikaferðin þénaði 112,4 milljónir dollara í tekjur með 834.000 selda miða á tuttugu tónleika.<ref name="chromaticaballboxscore">{{Cite magazine |last=Frankenberg |first=Eric |date=October 26, 2022 |title=Lady Gaga Finishes The Chromatica Ball With $112 Million in Stadiums |url=https://www.billboard.com/pro/lady-gaga-chromatica-ball-tour-earns-112-million/ |url-access=subscription |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20221026235818/https://www.billboard.com/pro/lady-gaga-chromatica-ball-tour-earns-112-million/ |archive-date=October 26, 2022 |access-date=October 26, 2022 |magazine=Billboard}}</ref> Árið 2023 vann hún með [[The Rolling Stones|Rolling Stones]] að laginu „Sweet Sounds of Heaven“ fyrir plötuna þeirra ''Hackney Diamonds''.<ref>{{Cite magazine |last=Dunworth |first=Liberty |date=September 14, 2023 |title=The Rolling Stones' 'Hackney Diamonds' features Paul McCartney, Lady Gaga, Elton John and Stevie Wonder |url=https://www.nme.com/news/music/the-rolling-stones-hackney-diamonds-features-paul-mccartney-lady-gaga-elton-john-and-stevie-wonder-3498112 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20230916154520/https://www.nme.com/news/music/the-rolling-stones-hackney-diamonds-features-paul-mccartney-lady-gaga-elton-john-and-stevie-wonder-3498112 |archive-date=September 16, 2023 |access-date=September 16, 2023 |magazine=[[NME]]}}</ref>
=== 2024–í dag: ''Joker: Folie à Deux'' og ''Mayhem'' ===
[[Mynd:Lady Gaga and Michael Polansky-65154 (cropped).jpg|thumb|upright|left|Gaga ásamt unnusta sínum Michael Polansky á [[kvikmyndahátíðin í Feneyjum|kvikmyndahátíðinni í Feneyjum]] 2024]]
Í apríl 2024 trúlofaðist hún athafnamanninum Michael Polansky, fjórum árum eftir að þau byrjuðu saman.<ref name="vogue 2024">{{Cite magazine |last=Van Meter |first=Jonathan |date=September 5, 2024 |title=Lady Gaga on Joker: Folie à Deux, Getting Engaged, and the Joy of Making Pop Music Again |url=https://www.vogue.com/article/lady-gaga-october-2024-cover-interview |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240905114643/https://www.vogue.com/article/lady-gaga-october-2024-cover-interview |archive-date=September 5, 2024|access-date=September 5, 2024 |magazine=[[Vogue]]}}</ref> Í júlí flutti hún útgáfu af „Mon truc en plumes“ eftir Zizi Jeanmaire á setningarhátíð [[Sumarólympíuleikarnir 2024|Ólympíuleikanna 2024]] í [[París]].<ref>{{Cite magazine |last=Paul |first=Larisha |date=July 26, 2024 |title=Lady Gaga Sings in French, Bustles With Feathers at Olympics Opening Ceremony Performance |url=https://www.rollingstone.com/music/music-news/lady-gaga-2024-paris-olympics-opening-ceremony-1235067899/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240726184944/https://www.rollingstone.com/music/music-news/lady-gaga-2024-paris-olympics-opening-ceremony-1235067899/ |archive-date=July 26, 2024 |access-date=July 26, 2024 |magazine=[[Rolling Stone]]}}</ref> Þann 16. ágúst gaf Gaga út smáskífuna „Die with a Smile“, dúett með [[Bruno Mars]]. Lagið náði fyrsta sæti á vinsældalistanum í Bandaríkjunum og vann Grammy-verðlaun fyrir besta poppflutning tvíeykis/hóps (Best Pop Duo/Group Performance).<ref>{{cite magazine|url=https://www.billboard.com/lists/lady-gaga-bruno-mars-die-with-a-smile-number-one-hot-100/|title=Lady Gaga & Bruno Mars' 'Die With a Smile' Hits No. 1 on Billboard Hot 100|last=Trust|first=Gary|magazine=Billboard|date=January 6, 2025|access-date=January 6, 2025}}</ref><ref>{{cite news|last=Lee|first=Benjamin|url=https://www.theguardian.com/music/2025/feb/02/grammy-2025-winners|title=Grammy awards 2025: list of winners|newspaper=[[The Guardian]]|date=February 3, 2025|access-date=February 3, 2025}}</ref>
Gaga fór með aðalhlutverk ásamt [[Joaquin Phoenix]] í söngleikja-sálfræðitryllinum ''[[Joker: Folie à Deux]]'' í leikstjórn [[Todd Phillips]], framhaldi af kvikmyndinni frá 2019, ''[[Joker (kvikmynd)|Joker]]''. Gaga lék Harleen „Lee“ Quinzel.<ref>{{Cite magazine |last=Lang |first=Brent |date=August 20, 2024 |title=Lady Gaga and Joaquin Phoenix Sang Live on 'Joker 2' Set, Which Made It a 'Nightmare' to Edit: 'We Didn't Want Perfect Notes' |url=https://variety.com/2024/film/news/lady-gaga-joaquin-phoenix-sang-live-joker-2-set-1236111404/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240901201354/https://variety.com/2024/film/news/lady-gaga-joaquin-phoenix-sang-live-joker-2-set-1236111404/ |archive-date=September 1, 2024 |access-date=September 1, 2024 |magazine=[[Variety]]}}</ref> Myndin var frumsýnd á 81. kvikmyndahátíðinni í Feneyjum og fór í almennar sýningar í október 2024. Þrátt fyrir að myndin hafi orðið undir væntingum almennings og ekki náð viðskiptalegum árangri, var frammistaða Gaga vel metin og gagnrýnendur töldu hana vera vanmetna í myndinni.<ref>{{cite news|last=Morrow|first=Brendan|url=https://www.usatoday.com/story/entertainment/movies/2024/10/06/joker-2-folie-a-deux-box-office/75543865007/|title='Joker: Folie à Deux' underwhelms at the box office, receives weak audience scores|newspaper=[[USA Today]]|date=October 6, 2024|access-date=October 31, 2024|archive-url=https://web.archive.org/web/20241009222933/https://www.usatoday.com/story/entertainment/movies/2024/10/06/joker-2-folie-a-deux-box-office/75543865007/|archive-date=October 9, 2024|url-status=live}}</ref> Lög sem hún og Phoenix fluttu í myndinni voru gefin út á meðfylgjandi [[Joker: Folie à Deux (tónlist)|hljómplötu]]. Auk þess framleiddi Gaga aðra plötu fyrir myndina, titluð ''[[Harlequin (plata)|Harlequin]]'', sem kom út 27. september 2024. Hún og Polansky sömdu saman fjögur lög á henni.<ref>{{Cite magazine |last=Martoccio |first=Angie |date=September 24, 2024 |title=Lady Gaga to Drop 'Joker: Folie à Deux' Companion Album 'Harlequin' |url=https://www.rollingstone.com/music/music-news/lady-gaga-announces-jazz-album-harlequin-1235110017/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240924170847/https://www.rollingstone.com/music/music-news/lady-gaga-announces-jazz-album-harlequin-1235110017/ |archive-date=September 24, 2024 |access-date=September 24, 2024 |magazine=[[Rolling Stone]]}}</ref>
Platan ''[[Mayhem (plata)|Mayhem]]'' var gefin út 7. mars 2025.<ref>{{cite magazine|last=Fell|first=Nicole|url=https://www.hollywoodreporter.com/news/music-news/lady-gaga-new-album-mayhem-1236119151/|title=Lady Gaga Announces New Album 'Mayhem'|magazine=[[The Hollywood Reporter]]|date=January 27, 2025|access-date=January 27, 2025|archive-url=https://web.archive.org/web/20250127171100/https://www.hollywoodreporter.com/news/music-news/lady-gaga-new-album-mayhem-1236119151/|archive-date=January 27, 2025|url-status=live}}</ref> Hún hlaut lof gagnrýnenda og komst í fyrsta sæti í Bandaríkjunum í útgáfuviku.<ref>{{cite magazine |last=Caulfield |first=Keith |date=March 16, 2025 |title=Lady Gaga's 'MAYHEM' Debuts at No. 1 on Billboard 200 Chart |url=https://www.billboard.com/music/chart-beat/lady-gaga-mayhem-debuts-number-one-billboard-200-chart-1235923158/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20250316191025/https://www.billboard.com/music/chart-beat/lady-gaga-mayhem-debuts-number-one-billboard-200-chart-1235923158/ |archive-date=March 16, 2025 |access-date=March 17, 2025 |magazine=Billboard}}</ref> Gaga og Polansky voru bæði upptökustjórar á plötunni og sömdu saman sjö lög, þar með talið fyrstu smáskífuna „Disease“ sem var gefin út 25. október 2024.<ref name="Elle 2025">{{Cite magazine |date=January 28, 2025 |title='I Love Being Lady Gaga' How The Icon Conquered Her Demons |url=https://www.elle.com/uk/life-and-culture/culture/a63511308/lady-gaga-interview/ |access-date=February 18, 2025 |magazine=[[Elle (tímarit)|Elle UK]] |last=Jeffs |first=Lotte |archive-url=https://web.archive.org/web/20250129050206/https://www.elle.com/uk/life-and-culture/culture/a63511308/lady-gaga-interview/ |archive-date=January 29, 2025 |url-status=live}}</ref> Önnur smáskífan, „Abracadabra“, var gefin út 3. febrúar 2025 og náði topp-5 í Bretlandi og Þýskalandi. Lagið „Die with a Smile“ má einnig finna á plötunni.
== Útgefið efni ==
{{col-begin}}
{{col-2}}
===Breiðskífur===
* ''[[The Fame]]'' (2008)
* ''[[The Fame Monster]]'' (2009)
* ''[[Born This Way]]'' (2011)
* ''[[Artpop]]'' (2013)
* ''[[Joanne (plata)|Joanne]]'' (2016)
* ''[[Chromatica]]'' (2020)
* ''[[Mayhem (plata)|Mayhem]]'' (2025)
{{col-2}}
===Samstarfsplötur með [[Tony Bennett]]===
* ''[[Cheek to Cheek]]'' (2014)
* ''[[Love for Sale (Tony Bennett og Lady Gaga plata)|Love for Sale]]'' (2021)
===Kvikmyndatónlist===
* ''[[A Star Is Born (tónlist)|A Star Is Born]]'' (með [[Bradley Cooper]]) (2018)
* ''[[Top Gun: Maverick (tónlist)|Top Gun: Maverick]]'' (með [[Lorne Balfe]], [[Harold Faltermeyer]] og [[Hans Zimmer]]) (2022)
* ''[[Harlequin (plata)|Harlequin]]'' (2024)
* ''[[Joker: Folie à Deux (tónlist)|Joker: Folie à Deux]]'' (með [[Joaquin Phoenix]]) (2024)
{{col-end}}
== Tónleikaferðalög ==
* [[The Fame Ball Tour]] (2009)
* [[The Monster Ball Tour]] (2009–2011)
* [[Born This Way Ball]] (2012–2013)
* [[ArtRave: The Artpop Ball]] (2014)
* [[Cheek to Cheek Tour]] (2014–2015)
* [[Joanne World Tour]] (2017–2018)
* [[The Chromatica Ball]] (2022)
* [[The Mayhem Ball]] (2025)
== Leikarahlutverk ==
{{col-begin}}
{{col-2}}
===Kvikmyndir===
* ''[[Machete Kills]]'' (2013)
* ''[[Sin City: A Dame to Kill For]]'' (2014)
* [[A Star Is Born (kvikmynd frá 2018)|''A Star Is Born'']] (2018)
* ''[[House of Gucci]]'' (2021)
* [[Joker: Folie à Deux|''Joker: Folie à Deux'']] (2024)
{{col-2}}
===Sjónvarp===
* ''[[American Horror Story]]'' (2015–2016)
** ''American Horror Story: Hotel'' (2015–2016)
** ''American Horror Story: Roanoke'' (2016)
{{col-end}}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Heimildir ==
{{wpheimild | tungumál = en | titill = Lady Gaga | mánuðurskoðað = 16. janúar | árskoðað = 2025}}
== Tenglar ==
* {{Opinber vefsíða}}
* {{IMDb name}}
{{Lady Gaga}}
{{DEFAULTSORT:Gaga, Lady}}
[[Flokkur:Lady Gaga| ]]
{{f|1986}}
[[Flokkur:Bandarískir söngvarar]]
[[Flokkur:Bandarískir tónlistarmenn]]
[[Flokkur:Bandarískir leikarar]]
b66bwjhxxusmfwxzmo81okubmxhwblw
Gildi lífeyrissjóður
0
87154
1919634
1772403
2025-06-08T21:42:33Z
Sv1floki
44350
1919634
wikitext
text/x-wiki
'''Gildi lífeyrissjóður''' er [[lífeyrissjóður]] sem var stofnaður [[1. júní]] árið [[2005]] þegar [[Lífeyrissjóðurinn Framsýn]], sem var þriðji stærsti lífeyrissjóður [[Ísland]]s, og [[Lífeyrissjóður sjómanna]], sá fjórði stærsti, ákváðu að sameinast og taka upp nafnið Gildi. Með sameiningunni átti Gildi yfir 155 milljarða króna og sjóðfélagar urðu 22 þúsund. [[Árni Guðmundsson]], framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs sjómanna, varð framkvæmdastjóri Gildis.
== Tengt efni ==
* [[Landssamtök lífeyrissjóða]]
== Tenglar ==
* [http://gildi.is/ Heimasíða Gildis]
* [http://www.visir.is/article/20100428/FRETTIR01/737311062 ''Gildi: Krafan um að stjórnin víki kolfelld''; grein af Vísi.is 28. apríl 2010]
* [http://www.visir.is/article/20100428/VIDSKIPTI06/964348741 ''Efnahagsþrengingar setja áfram mark sitt á afkomu Gildis''; grein af Vísi.is 28. apríl 2010]
* [http://www.vb.is/frett/1/55219/ ''Vextir af sjóðfélagalánum lækka hjá Gildi''; grein af Vb.is 25. júní 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
* [http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2007/02/21/gildi_lifeyrissjodur_haekkar_aunnin_rettindi_sjodfe/ ''Gildi-lífeyrissjóður hækkar áunnin réttindi sjóðfélaga um 10%''; grein af Mbl.is 21.2.2007]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3659412 ''Lífeyrissjóður sjómanna og Framsýn sameinast''; grein í Fréttablaðinu 2005]
{{Stubbur|fyrirtæki}}
6c0admm9dbeuiukllghk3tgczbz2888
Þuríður sundafyllir
0
88668
1919663
1809460
2025-06-09T01:52:42Z
Stillbusy
42433
Tók út hlekk (er um Tungudal í Skutulsfirði, ekki við Bolungarvík)
1919663
wikitext
text/x-wiki
'''Þuríður sundafyllir''' var landnámsmaður í [[Bolungarvík]] og bjó á Vatnsnesi í [[Syðridalur|Syðridal]]. Talið er að hún hafi komið til Íslands um 940. Hún og förunautar hennar námu Bolungarvík alla og [[Skálavík]].
Þjóðólfur bróðir hennar bjó í [[Þjóðólfstunga|Þjóðólfstungu]] sem síðar er nefnd Tunga. Þuríður leyfði Þjóðólfi bróður sínum að eiga jafn mikið land af sínu og hann gæti girt fyrir á einum degi. Þjóðólfur lagði garð frá Stiga fyrir Hlíðardal og hálfan Tungudal og deildu þau syskinin um Tungudal og lögðu hvort á annað að verða að steindröngum. Þuríður óskaði þess að sem flestir fuglar myndu drita á Þjóðólf og hann lagði á Þuríði að á henni skyldu vindar gnauða mest.
== Heimildir ==
* [https://www.bolungarvik.is/landnam/ Landnám Bolungarvíkur]
* [https://timarit.is/page/4808372?iabr=on#page/n18/mode/1up ''Bolungarvík''] Sjómannadagsblaðið, 1. júní 1983, bls. 19
* [https://timarit.is/page/5306436?iabr=on#page/n16/mode/1up ''Þuríður Sundafyllir''] Ísfirðingur, 12. desember 1990, bls. 17
* [https://timarit.is/page/6231163?iabr=on#page/n8/mode/1up ''Vilja gefa út myndskreyttar sögur um Þuríði Sundafylli''] Bæjarins Besta, 29. mars 2007, bls. 9
* [https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/3/9/Vestfirzkar#page/n8/mode/1up ''Þuríður Sundafyllir og Þjóðólfur''] Arngrímur Fr. Bjarnason, Vestfirzkar þjóðsögur II, síðari hluti, Ísafoldaprentsmiðja, Ísafjörður 1956, bls. 7-8
[[flokkur:Bolungarvík]]
[[Flokkur:Landnámskonur]]
[[flokkur:Landnámsmenn á Íslandi]]
3zszb6shbnpqg6lw885kdue1vdvzta8
Syðridalur
0
88672
1919658
1825931
2025-06-09T01:20:31Z
Stillbusy
42433
Tók út hlekk (er um Tungudal í Skutulsfirði, ekki við Bolungarvík).
1919658
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:4-0 Bolungarvik.jpg|thumb|Horft inn Syðridal frá Bolungarvík.]]
'''Syðridalur''' er dalur sem gengur upp af víkinni sem [[Bolungarvík]] er kennd við. Tveir dalir ganga upp af þeirri vík en það eru Syðridalur og Tungudalur og er fjallið [[Ernir (Bolungarvík)|Ernir]] á milli þeirra.
Syðridalur er nokkuð breiður og í mynni hans er sandur. Inn af sandinum er [[Syðridalsvatn]]. Áin Ósá rennur frá Syðridalsvatni til sjávar.
{{commonscat|Syðridalur}}
{{stubbur|landafræði|Ísland}}
[[Flokkur:Bolungarvík]]
[[Flokkur:Dalir á Íslandi]]
ke4rpz591njgyf9uqp5c0gb2zdmudln
Sundhöll Hafnarfjarðar
0
101721
1919660
1700991
2025-06-09T01:38:33Z
157.157.237.7
1919660
wikitext
text/x-wiki
'''Sundhöll Hafnarfjarðar''' er yfirbyggð 25 m [[sundlaug]] í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]] á því svæði sem nefnt er Krosseyrarmalir.
Bygging sundlaugarinnar hófst árið 1940 en verkið tafðist vegna [[seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]]. Byggingu hennar var lokið árið [[1943]] og var sundlaugin formlega opnuð sunnudaginn [[29. ágúst]] [[1943]]. Þá hét hún einfaldlega Sundlaug Hafnarfjarðar. Sundlaugin var þá sjósundlaug, sjónum var dælt úr hafinu með rafmagnsdælu, hann hitaður með [[kol]]abrennslu og hreinsaður í hreinsitækjum áður en honum var dælt í laugina. Hafist var handa við að byggja yfir sundlaugina árið [[1947]] og lauk því verki [[1953]]. Þá var hætt að nota sjó sem upphitaður var með kolum og þess í stað vatn notað sem var hitað með rafmagnsmótorum.
Arkitekt sundlaugarinnar var [[Guðjón Samúelsson]].
=== Aðstaða ===
Sundlaugin er 8,7 metrar á breidd og 3,2 metra djúp í dýpri enda. Í dýpri enda laugarinnar er stökkbretti. Á afgirtu svæði við sundlaugarbygginguna eru tveir rúmgóðir heitir pottar, þar af einn með öflugum nuddtækjum. Þar má einnig finna kaldan pott og í búningsklefum eru aðgreindir saunaklefar fyrir karla og konur. <ref>[https://laug.is/laug/sundholl-hafnarfjardar Laug.is - Sundhöll Hafnarfjarðar]</ref>
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1249302 GLÆSILEG SUNDLAUG í HAFNARFIRÐI], Morgunblaðið 1. september 1943
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4369587 Vígsla sundhallar Hafnafjarðar], Fálkinn 19. júní 1953
* [http://www.sh.is/id/1000060 Sundfélag Hafnarfjarðar - Yngvi Rafn Baldvinsson] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160305125543/http://www.sh.is/id/1000060 |date=2016-03-05 }}
[[Flokkur:Sundlaugar í Hafnarfirði]]
[[Flokkur:Stofnað 1943]]
[[Flokkur:Sundhallir]]
[[Flokkur:Byggingar eftir Guðjón Samúelsson]]
akm865nw3n0zl5k8zmshwku2ouderq2
Ernir (Bolungarvík)
0
104459
1919659
1876388
2025-06-09T01:27:57Z
Stillbusy
42433
Tók út hlekk (er um Tungudal í Skutulsfirði, ekki við Bolungarvík).
1919659
wikitext
text/x-wiki
{{Fjall}}
'''Ernir''' er 687 metra fjall í [[Bolungarvík]]. Fjallið stendur fyrir miðri víkinni og skiptir henni í tvennt. Sunnan við hana er [[Syðridalur]], en norðan við eru Tungudalur og [[Hlíðardalur]], aðskildir af [[Tunguhorn]]i. Undir fjallinu yst í [[Syðridalur|Syðridal]] er [[hesthús]]ahverfi og [[aðveitustöð]]. Þar fyrir ofan er gil sem talin er töluverð snjóflóðahætta af. Snjóflóð sem féll árið [[1995]] olli tjóni á þremur hesthúsum og drápust fimm hestar.
== Heimild ==
* [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20070904195530/andvari.vedur.is/~tj/rymingargrg/bolungarvik9705.html Greinargerð um snjóflóðaaðstæður vegna rýmingarkorts fyrir Bolungarvík]
* [http://www.vedur.is/gogn/snjoflod/ryming/yfirlitskort/bo_yfirlitskort_07.pdf Yfirlitskort vegna snjóflóðahættu (Veðurstofan)]
[[Flokkur:Bolungarvík]]
[[Flokkur:Fjöll á Íslandi]]
8iwwbqaz12uzgoc05t1gx63i1l3pc5r
1919661
1919659
2025-06-09T01:40:43Z
Stillbusy
42433
1919661
wikitext
text/x-wiki
{{Fjall}}
'''Ernir''' er 687 metra hátt fjall í [[Bolungarvík]]. Fjallið stendur fyrir miðri víkinni og skiptir henni í tvennt. Sunnan við hana er [[Syðridalur]], en norðan við eru Tungudalur og Hlíðardalur, aðskildir af [[Tunguhorn]]i. Undir fjallinu yst í Syðridal er hesthúsahverfi og aðveitustöð. Þar fyrir ofan er gil sem talin er töluverð snjóflóðahætta af. Snjóflóð sem féll árið 1995 olli tjóni á þremur hesthúsum og drápust fimm hestar.
== Heimild ==
* [https://www.vedur.is/ofanflod/vidbunadur/bolungarvik/ Rýmingaráætlun fyrir Bolungarvík], Veðurstofan
* [https://www.vedur.is/gogn/snjoflod/ryming/rymingarkort/bo_rymingarkort_07.pdf Rýmingarkort af Bolungarvík], Veðurstofan
[[Flokkur:Bolungarvík]]
[[Flokkur:Fjöll á Íslandi]]
lereffip77eeshc5wdp5g6fvds22y9o
1919662
1919661
2025-06-09T01:47:43Z
Stillbusy
42433
Tók út mynd hér. Fjallið á henni var ekki Ernir heldur Tunguhorn við Bolungarvík!!
1919662
wikitext
text/x-wiki
'''Ernir''' er 687 metra hátt fjall í [[Bolungarvík]]. Fjallið stendur fyrir miðri víkinni og skiptir henni í tvennt. Sunnan við hana er [[Syðridalur]], en norðan við eru Tungudalur og Hlíðardalur, aðskildir af [[Tunguhorn]]i. Undir fjallinu yst í Syðridal er hesthúsahverfi og aðveitustöð. Þar fyrir ofan er gil sem talin er töluverð snjóflóðahætta af. Snjóflóð sem féll árið 1995 olli tjóni á þremur hesthúsum og drápust fimm hestar.
== Heimildir ==
* [https://www.vedur.is/ofanflod/vidbunadur/bolungarvik/ Rýmingaráætlun fyrir Bolungarvík], Veðurstofan
* [https://www.vedur.is/gogn/snjoflod/ryming/rymingarkort/bo_rymingarkort_07.pdf Rýmingarkort af Bolungarvík], Veðurstofan
[[Flokkur:Bolungarvík]]
[[Flokkur:Fjöll á Íslandi]]
aj0awfldcqalokmyuko7uzsg9cw2nqe
Tunguhorn
0
104460
1919657
1876771
2025-06-09T01:19:25Z
Stillbusy
42433
Tók út hlekk (er um Tungudal í Skutulsfirði, ekki við Bolungarvík).
1919657
wikitext
text/x-wiki
{{Fjall}}
'''Tunguhorn''' er fjall fyrir ofan [[Bolungarvík]] á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]]. Fjallið er fyrir miðjum Tungudal og skiptir fjallið dalnum í tvo hluta, [[Hlíðardalur|Hlíðardal]] að norðan og Tungudal sem heldur áfram sunnan megin við Tunguhorn.
== Heimild ==
* [http://www.bolungarvik.is/userfiles/file/gognfyrirskipulagshopa/ask-bol-grg-sept-profarkarlesid.pdf Aðalskipulag Bolungarvíkur 2010] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20111109223537/http://www.bolungarvik.is/userfiles/file/gognfyrirskipulagshopa/ask-bol-grg-sept-profarkarlesid.pdf |date=2011-11-09 }}
[[Flokkur:Bolungarvík]]
[[Flokkur:Fjöll á Íslandi]]
087yb22edwjaeej9g7jhclti4j9ftld
Evrópukeppnin í knattspyrnu 1988
0
108482
1919656
1862356
2025-06-09T00:06:45Z
212.30.192.204
1919656
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:EK_voetbal_in_West_Duitsland;_Nederland_tegen_Ierland_1_Van_Basten,_Rijkaard,_R._Koeman,_E._Koeman,_Gullit_en_Van_Breukelen.jpg|thumb|hægri|Hollenska liðið.]]
'''Evrópukeppnin í knattspyrnu 1988''', oft nefnd '''EM 1988''', var í áttunda skiptið sem [[Evrópukeppni karla í knattspyrnu]] hefur verið haldin. Keppnin er haldin á vegum [[Knattspyrnusamband Evrópu|Knattspyrnusambands Evrópu]] fjórða hvert ár. Keppnin fór fram í [[Vestur-Þýskaland]]i dagana [[10. júní|10.]] til [[25. júní]] [[1988]]. Keppnina sigruðu Hollendingar í fyrsta skipti en þeir mættu liði Sovétríkjanna í úrslitaleik. Athyglisvert var að engin rauð spjöld litu dagsins ljós í keppninni, engin markalaus jafntefli og aldrei þurfti að grípa til [[Framlenging (knattspyrna)|framlengingar]].
== Val á gestgjöfum ==
Auk Vestur-Þjóðverja föluðust Englendingar eftir að halda keppnina auk þess sem þrjár [[Norðurlönd|Norðurlandaþjóðir]] stóðu saman að umsókn. Til að tryggja sér stuðning Austur-Evrópuþjóða féllst Þýska knattspyrnusambandið á að ekki yrði leikið í Vestur-Berlín og vakti sú ákvörðun reiði vestur-þýskra stjórnvalda. Sú ákvörðun dugði til þess að tryggja Vestur-Þjóðverjum góðan meirihluta í [[UEFA]]. Til að bæta íbúum Vestur-Berlínar upp þessa ákvörðun var fjögurra landa mót, ''Vier-Länder-Turnier'', haldið í borginni vorið 1988.
== Keppnin ==
Liðunum 8 var skipt niður í tvo riðla. Tvö efstu liðin fóru áfram úr hvorum riðli.
=== Riðlakeppni ===
==== A-riðill ====
Heimamenn Vestur-Þjóðverja og Ítalir gerðu 1:1 jafntefli í opnunarleiknum og komust bæði áfram upp úr riðlinum. Danir töpuðu öllum sínum leikjum og Spánverjar töpuðu sínum viðureignum gegn toppliðunum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]]||3||2||1||0||5||1||+4||'''5'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||2||1||0||4||1||+3||'''5'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||1||0||2||3||5||-2||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]]||[[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]||3||0||0||3||2||7||-5||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 10. júní 1988
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]]
|úrslit= 1:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Andreas Brehme|Brehme]] 55
|mörk2= [[Roberto Mancini|Mancini]] 52
|leikvangur= Rheinstadion, [[Düsseldorf]]
|áhorfendur= 62.552
|dómari= Keith Hackett, Englandi
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 11. júní 1988
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]
|úrslit= 2:3
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Michael Laudrup|Laudrup]] 24, [[Flemming Povlsen|Povlsen]] 82
|mörk2= [[Míchel]] 5, [[Emilio Butragueño|Butragueño]] 53, [[Rafael Gordillo|Gordillo]] 66
|leikvangur= Niedersachsenstadion, [[Hanover]]
|áhorfendur= 55.707
|dómari= Bep Thomas, Hollandi
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. júní 1988
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Jürgen Klinsmann|Klinsmann]] 10, [[Olaf Thon|Thon]] 85
|mörk2=
|leikvangur= Parkstadion, [[Gelsenkirchen]]
|áhorfendur= 64.812
|dómari= Bob Valentine, Skotlandi
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. júní 1988
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Gianluca Vialli|Vialli]] 73
|mörk2=
|leikvangur= Waldstadion, [[Frankfurt]]
|áhorfendur= 47.506
|dómari= Erik Fredriksson, Svíþjóð
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní 1988
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Rudi Völler|Völler]] 29, 51
|mörk2=
|leikvangur= [[Ólympíuleikvangurinn í München|Ólympíuleikvangurinn]], [[München]]
|áhorfendur= 63.802
|dómari= Michel Vautrot, Frakklandi
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní 1988
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Alessandro Altobelli|Altobelli]] 67, [[Luigi De Agostini|De Agostini]] 87
|mörk2=
|leikvangur= Müngersdorfer Stadion, [[Köln]]
|áhorfendur= 53.951
|dómari= Bruno Geller, Sviss
|}}
==== B-riðill ====
Írska landsliðið fékk óskabyrjun á sínu fyrsta stórmóti þegar lærisveinar [[Jack Charlton]] unnu sigur á grönnum sínum Englendingum. Írar gerðu því næst jafntefli gegn Sovétmönnum, sem unnu riðilinn, en töpuðu lokaleiknum gegn heimamönnum Vestur-Þjóðverja sem þar með nældu í hitt sætið í undanúrslitunum. Enska landsliðið olli miklum vonbrigðum og fór heim án stiga.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_the Soviet Union.svg|20px]]||[[Sovéska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sovétríkin]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''5'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Netherlands.svg|20px]]||[[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]||3||2||0||1||4||2||+2||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]]||[[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]]||3||1||1||1||2||2||0||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||0||0||3||2||7||-5||'''0'''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 12. júní 1988
|lið1= [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]
|úrslit= 0:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Ray Houghton|Houghton]] 6
|leikvangur= Rheinstadion, [[Düsseldorf]]
|áhorfendur= 63.940
|dómari= Paolo Casarin, Ítalíu
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 12. júní 1988
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]
|úrslit= 0:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Soviet_Union.svg|20px]] [[Sovéska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sovétríkin]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Vasyl Rats|Rats]] 52
|leikvangur= Müngersdorfer Stadion, [[Köln]]
|áhorfendur= 54.336
|dómari= Dieter Pauly, Vestur-Þýskalandi
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní 1988
|lið1= [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]
|úrslit= 1:3
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Bryan Robson|Robson]] 53
|mörk2= [[Marco van Basten|Van Basten]] 44, 71, 75
|leikvangur= Rheinstadion, [[Düsseldorf]]
|áhorfendur= 63.940
|dómari= Paolo Casarin, Ítalíu
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní 1988
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]]
|úrslit= 1:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Soviet_Union.svg|20px]] [[Sovéska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sovétríkin]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Ronnie Whelan|Whelan]] 38
|mörk2= [[Oleh Protasov|Protasov]] 74
|leikvangur= Niedersachsenstadion, [[Hanover]]
|áhorfendur= 38.308
|dómari= Emilio Soriano Aladrén, Spáni
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní 1988
|lið1= [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]
|úrslit= 1:3
|lið2= [[Mynd:Flag_of_the_Soviet_Union.svg|20px]] [[Sovéska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sovétríkin]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Tony Adams|Adams]] 16
|mörk2= [[Sergei Aleinikov|Aleinikov]] 3, [[Oleksiy Mykhaylychenko|Mykhaylychenko]] 28, [[Viktor Pasulko|Pasulko]] 73
|leikvangur= Waldstadion, [[Frankfurt]]
|áhorfendur= 48.335
|dómari= José Rosa dos Santos, Portúgal
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní 1988
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]]
|úrslit= 0:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Wim Kieft|Kieft]] 82
|leikvangur= Parkstadion, [[Gelsenkirchen]]
|áhorfendur= 64.731
|dómari= Horst Brummeier, Austurríki
|}}
=== Úrslitakeppnin ===
==== Undanúrslit ====
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní 1988
|lið1= [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Vestur-Þýskaland]]
|úrslit= 1:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Lothar Matthäus|Matthäus]] 55 (vítasp.)
|mörk2= [[Ronald Koeman|R. Koeman]] 74 (vítasp.), [[Marco van Basten|Van Basten]] 88
|leikvangur= Volksparkstadion, [[Hamburg]]
|áhorfendur= 56.115
|dómari= Ioan Igna, Rúmeníu
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní 1988
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_Soviet_Union.svg|20px]] [[Sovéska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sovétríkin]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Hennadiy Lytovchenko|Lytovchenko]] 58, [[Oleh Protasov|Protasov]] 62
|mörk2=
|leikvangur= Neckarstadion, [[Stuttgart]]
|áhorfendur= 61.606
|dómari= Alexis Ponnet, Belgíu
|}}
==== Úrslitaleikur ====
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní 1988
|lið1= [[Mynd:Flag_of_the_Soviet_Union.svg|20px]] [[Sovéska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sovétríkin]]
|úrslit= 0:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Ruud Gullit|Gullit]] 32, [[Marco van Basten|Van Basten]] 54
|leikvangur= [[Ólympíuleikvangurinn í München|Ólympíuleikvangurinn]], [[München]]
|áhorfendur= 62.770
|dómari= Michel Vautrot, Frakklandi
|}}
== Markahæstu leikmenn ==
Marco van Basten varð markakóngur. 34 mörk voru skoruð í leikjunum fimmtán.
;5 mörk
* [[Mynd:Flag_of Netherlands.svg|20px]] [[Marco van Basten]]
;2 mörk
{{div col|colwidth=22em}}
* [[Mynd:Flag_of Soviet Union.svg|20px]] [[Oleh Protasov]]
* {{ENG}} [[Rudi Völler]]
{{div col end}}
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = UEFA Euro 1988|mánuðurskoðað = júlí|árskoðað = 2012}}
{{EM í knattspyrnu karla}}
{{stubbur|knattspyrna}}
[[Flokkur:1988]]
[[Flokkur:Evrópukeppni karla í knattspyrnu]]
66n6lovazts75asamjv4yzaef6fqee8
Skólahreysti
0
122286
1919627
1917933
2025-06-08T18:06:11Z
Stillbusy
42433
1919627
wikitext
text/x-wiki
Skólahreysti er árleg krafta- og úthaldskeppni grunnskóla á Íslandi. Markmið keppninar er að hvetja börn til almennrar hreyfingar og að taka þátt í íþróttum þar sem þau vinna að mestu leyti með eigin líkama í þrautum.
{{tilvitnun2| Skólahreysti er vettvangur pilta og stúlkna þar sem framtak einstaklingsins og samheldni liðsheildar skilar árangri í heilbrigðri íþrótt byggðri á gildum almennrar íþróttakennslu. Skólahreysti snýst ekki um að sigra eða vera bestur. Skólahreysti snýst um að þroska andlegt og líkamlegt atgervi samhliða því að efla félagsleg samskipti kennara, nemenda og foreldra.|Gildi Skólahreysti<ref>[https://timarit.is/page/7066794?iabr=on#page/n23/mode/1up ''Gildi Skólahreysti''], Fréttablaðið – Kynningarblað Skólahreysti, 19. mars 2019, bls. 8</ref>}}
==Keppnisfyrirkomulag Skólahreysti==
Skólahreysti er liðakeppni. Hver grunnskóli sem tekur þátt sendir eitt keppnislið skipað tveimur drengjum og tveimur stúlkum úr 9. eða 10. bekk (má vera úr 8. bekk ef sótt er um undanþágu). Keppnisþrautir eru fimm: upphífingar, armbeygjur, dýfur, hreistigreip (að hanga eins lengi á slá og mögulegt er) og hraðaþraut (fara eins hratt og hægt er yfir keppnisbraut þar sem þarf að hlaupa í dekkjum, handlanga sig áfram í stiga og á röri, klifra yfir fimm metra háan turn, skríða undir net, bera sekki, vippa gúmmíkúlu upp á kassa, sippa, lesa sig upp kaðal og setjast að lokum inn í bíl)<ref>[https://timarit.is/page/6011904?iabr=on#page/n6/mode/2up ''Skólahreysti''], Morgunblaðið – sérblað Skólahreysti, 28. febrúar 2012, bls. 6–7</ref>. Annar strákurinn úr hverju liði keppir í upphífingum og dýfum, og önnur stelpan keppir í armbeygjum og hreistigreip. Svo keppa hinn strákurinn og hin stelpan úr liðinu saman í hraðaþraut. Það lið sem fær flest samanlögð stig úr þessum fimm keppnisgreinum stendur uppi sem sigurvegari.
Þar sem margir grunnskólar frá öllu landinu taka þátt í Skólahreysti þurfa þeir að fara í gegnum niðurskurð í forkeppnum áður en bestu skólarnir mæta í úrslitakeppni.<ref>[https://timarit.is/page/3888189?iabr=on#page/n73/mode/1up ''Dustar rykið af Tarzan-leiknum''], Fréttablaðið, 5. mars 2006, bls. 38</ref><ref>[https://timarit.is/page/3624212?iabr=on#page/n29/mode/1up ''Kemur krökkum á góða hreyfingu''], 24 stundir, 24. janúar 2008, bls. 30</ref><ref>[https://timarit.is/page/4223991?iabr=on#page/n21/mode/2up ''Skólahreysti – stærri en nokkru sinni fyrr''], Skinfaxi, 1. febrúar 2008, bls. 22–23</ref><ref name=grein-mbl_2011-03-01_bls.-6>[https://timarit.is/page/5355448?iabr=on#page/n5/mode/1up ''Hvað er Skólahreysti?''], Morgunblaðið – sérblað Skólahreysti, 1. mars 2011, bls. 6</ref>
==Úrslit==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
! style="width: 30px;" |
! style="width: 190px;" | Skóli
! style="width: 60px;" | Stig
! style="width: 110px;" | Dagsetning
! Athugasemdir og heimildir
|-
| rowspan="3" | 1
| style="background:gold;" | '''[[Álfhólsskóli|<span style="color:Purple;">Hjallaskóli</span>]]'''
| style="background:gold;" | '''71,0'''
| rowspan="3" | 29. apríl '''2005'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | Þá hét þessi keppni ekki „Skólahreysti“ heldur „Grunnskólamót UMSK í fitness“. Sex grunnskólar frá sambandssvæðinu [[Ungmennasamband Kjalarnesþings |UMSK]] tóku þátt. Þetta mót var haldið í íþróttahúsi að Varmá í Mosfellsbæ.<ref>{{Cite web|url=https://umsk.is/wp-content/uploads/2021/09/2005.pdf |title=Skýrsla 82. ársþings Ungmennasambands Kjalarnesþings |last1=Friðríksson |first1=Valdimar Leó |last2=Hilmarsson |first2=Birgir Ari |page=14 |date=2006-02-09 |website=umsk.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>[https://www.facebook.com/photo/?fbid=424512874301&set=a.424512799301 Facebook síða – Skólahreysti, 31. ágúst 2010]</ref><ref>[https://www.facebook.com/photo?fbid=10158386405304302&set=pcb.10158386417149302 Facebook síða – Skólahreysti, 24. apríl 2021]</ref><ref name=Annie_Mist>[https://www.facebook.com/skolahreysti/videos/819679498983836/ Facebook síða – Skólahreysti, 29. apríl 2021]</ref><br/>Sigurvegarinn Hjallaskóli sameinaðist Digranesskóla 2010 og heitir síðan „Álfhólsskóli“.<ref>[https://timarit.is/page/5324453?iabr=on#page/n5/mode/1up ''Gengu fylktu liði í nýjan Álfhólsskóla''], Morgunblaðið, 9. júní 2010, bls. 6</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''[[Varmárskóli|<span style="color:Purple;">Varmárskóli</span>]]'''
| style="background:silver;" | '''64,5'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''Smáraskóli'''
| style="background:#cd7f32;" | '''61,5'''
|-
| rowspan="3" | 2
| style="background:gold;" | '''[[Salaskóli|<span style="color:Purple;">Salaskóli</span>]]'''
| style="background:gold;" | '''59,0'''
| rowspan="3" | 2. apríl '''2006'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | 42 skólar af höfuðborgasvæðinu tóku þátt. Þá fór þessi keppni í fyrsta skipti fram undir nafninu „Skólahreysti“. Það var líka í fyrsta skipti að þátttakendurnir þurftu að fara í gegnum niðurskurð í undanúrslitum. Tíu skólar kepptu svo í úrslitakeppni í [[Laugardalshöll]].<ref>[https://timarit.is/page/3890295?iabr=on#page/n74/mode/1up ''Salaskóli stóð uppi sem sigurvegari''], Fréttablaðið, 3.apríl 2006, bls. 31</ref><ref>[https://timarit.is/page/4127067?iabr=on#page/n1/mode/1up ''Hraustir unglingar sem gefa ekkert eftir''], Morgunblaðið, 3.apríl 2006, bls. 2</ref><ref>[https://www.facebook.com/skolahreysti/posts/366122880089694 Facebook síða – Skólahreysti, 24. apríl 2012]</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''[[Hlíðaskóli|<span style="color:Purple;">Hlíðaskóli</span>]]'''
| style="background:silver;" | '''55,5'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''Lindaskóli'''
| style="background:#cd7f32;" | '''50,0'''
|-
| rowspan="3" | 3
| style="background:gold;" | '''Lindaskóli'''
| style="background:gold;" | '''56,5'''
| rowspan="3" | 26. apríl '''2007'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | Í fyrsta skipti voru líka skólar utan höfuðborgarsvæðisins með. 96 grunnskólar tóku þátt í forkeppnum. Úrslit með tíu grunnskólum voru í Laugardalshöll.<ref>[https://timarit.is/page/5890383?iabr=on#page/n27/mode/1up ''Lófatölvustríð og skólahreysti''], DV, 26. apríl 2007, bls. 28</ref><ref>[https://timarit.is/page/4159729?iabr=on#page/n55/mode/1up ''Lindaskóli sigurvegari''], Morgunblaðið, 27. apríl 2007, bls. 1 (Í þessari mbl-grein er villa sem var leiðrétt daginn eftir: [https://timarit.is/page/4159822?iabr=on#page/n44/mode/1up ''Salaskóli vann í fyrra''], Morgunblaðið, 28. apríl 2007, bls. 45)</ref><ref>[https://www.facebook.com/skolahreysti/posts/361824390530848 Facebook síða – Skólahreysti, 24. apríl 2012]</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''[[Hagaskóli|<span style="color:Purple;">Hagaskóli</span>]]'''
| style="background:silver;" | '''41,5'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''[[Breiðholtsskóli|<span style="color:Purple;">Breiðholtsskóli</span>]]'''
| style="background:#cd7f32;" | '''38,5'''
|-
| rowspan="3" | 4
| style="background:gold;" | '''Hagaskóli'''
| style="background:gold;" | '''53,0'''
| rowspan="3" | 17. apríl '''2008'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | 106 skólar tóku þátt. Úrslit með tíu grunnskólum fóru fram í Laugardalshöll.<ref>[https://timarit.is/page/4188059?iabr=on#page/n42/mode/1up ''Hagaskóli vann Skólahreysti''], Morgunblaðið, 18. apríl 2008, bls. 43</ref><ref>[https://timarit.is/page/6317399?iabr=on#page/n5/mode/1up ''Hagaskóli vann Skólahreysti 2008''], Vesturbæjarblaðið, 1. maí 2008, bls. 6</ref><ref>[https://www.facebook.com/skolahreysti/posts/298725803537978 Facebook síða – Skólahreysti, 24. apríl 2012]</ref><br/>Grunnskóli Siglufjarðar í bronssætinu hér sameinaðist Grunnskóla Ólafsfjarðar árið 2010 og heitir síðan „Grunnskóli Fjallabyggðar“<ref>[https://timarit.is/page/5350352?iabr=on#page/n11/mode/1up ''Veðurfar og mannlíf gott í Siglufirði''], Morgunblaðið, 4. janúar 2011, bls. 12</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''Lindaskóli'''
| style="background:silver;" | '''50,0'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''Grunnskóli Siglufjarðar'''
| style="background:#cd7f32;" | '''40,5'''
|-
| rowspan="3" | 5
| style="background:gold;" | '''[[Heiðarskóli|<span style="color:Purple;">Heiðarskóli</span>]]'''
| style="background:gold;" | '''55,0'''
| rowspan="3" | 30. apríl '''2009'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | 117 grunnskólar tóku þátt í forkeppnum. Svo kepptu tólf skólar til úrslita í Laugardalshöll<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/skolahreysti/2009/02/12/500_keppa_i_skolahreysti/ |title=500 keppa í skólahreysti |date=2009-02-12 |website=mbl.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2009/04/30/heidarskoli_vann_skolahreysti/ |title=Heiðarskóli vann skólahreysti |date=2009-04-30 |website=mbl.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>[https://timarit.is/page/4205343?iabr=on#page/n0/mode/1up ''Lið Heiðarskóla hraustast allra''], Fréttablaðið, 1. maí 2009, bls. 1</ref><ref>[https://www.facebook.com/skolahreysti/posts/189122591208858 Facebook síða – Skólahreysti, 24. apríl 2012]</ref>
|-
| style="background:silver;" | ''' [[Foldaskóli|<span style="color:Purple;">Foldaskóli</span>]]'''
| style="background:silver;" | '''46,0'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''[[Háteigsskóli|<span style="color:Purple;">Háteigsskóli</span>]] '''
| style="background:#cd7f32;" | '''45,5'''
|-
| rowspan="3" | 6
| style="background:gold;" | '''Lindaskóli'''
| style="background:gold;" | '''67,0
| rowspan="3" | 29. apríl '''2010'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | 120 skólar skráðu sig til leiks. Úrslitakeppni með tölf grunnskólum fór fram í Laugardalshöll.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/skolahreysti-ad-hefjast |title=Skólahreysti að hefjast |date=2010-02-23 |website=ruv.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>[https://timarit.is/page/5304664?iabr=on#page/n9/mode/1up ''Ótrúlegt hvað þau leggja mikið á sig''], Monitor, 29. apríl 2010, bls. 10</ref><ref>[https://timarit.is/page/5320479?iabr=on#page/n47/mode/1up ''Liðugir í Lindaskóla unnu''], Morgunblaðið, 30. apríl 2010, bls. 1</ref><ref>[https://www.facebook.com/skolahreysti/posts/pfbid02q44Gx9GVogUtrxi9EiqyuopUKJBLmCPvHPiMgK2XapnKVrs4z9aQGfKmuLvLLe4Fl Facebook síða – Skólahreysti, 29. apríl 2010]</ref><ref>[https://www.facebook.com/photo?fbid=10150720957424302&set=a.10150697467649302 Facebook síða – Skólahreysti, 24. apríl 2012]</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''Heiðarskóli'''
| style="background:silver;" | '''53,0
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''[[Lágafellsskóli|<span style="color:Purple;">Lágafellsskóli</span>]]'''
| style="background:#cd7f32;" | '''50,5'''
|-
| rowspan="3" | 7
| style="background:gold;" | '''Holtaskóli'''
| style="background:gold;" | '''60,0'''
| rowspan="3" | 28. apríl '''2011'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | Úrslitakeppnin með tólf grunnskólum fór fram í Laugardalshöll.<ref>[https://timarit.is/page/5368207?iabr=on#page/n3/mode/1up ''Munaði einu stigi''], Morgunblaðið, 30. apríl 2011, bls. 4</ref><ref>[https://www.facebook.com/skolahreysti/posts/159880817472226 Facebook síða – Skólahreysti, 24. apríl 2012]</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''Lindaskóli'''
| style="background:silver;" | '''59,0'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''[[Grunnskólinn á Ísafirði|<span style="color:Purple;">Grunnskólinn á Ísafirði</span>]]'''
| style="background:#cd7f32;" | '''51,0'''
|-
| rowspan="3" | 8
| style="background:gold;" | '''Holtaskóli'''
| style="background:gold;" | '''62,0'''
| rowspan="3" | 26. apríl '''2012'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | 130 grunnskólar tóku þátt. Tólf þeirra kepptu svo til úrslita í Laugardalshöll.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/holtaskoli-sigradi-i-skolahreysti-0 |title=Holtaskóli sigraði í Skólahreysti |date=2012-04-26 |website=mbl.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/04/26/holtaskoli_sigradi_i_skolahreysti/ |title=Holtaskóli sigraði í Skólahreysti |date=2012-04-26 |website=mbl.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>[https://timarit.is/page/6015667?iabr=on#page/n1/mode/1up ''Gull til Holtaskóla – silfur til Heiðarskóla''], Morgunblaðið, 27. apríl 2012, bls. 2</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''Heiðarskóli'''
| style="background:silver;" | '''58,0'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''Hagaskóli'''
| style="background:#cd7f32;" | '''43,0'''
|-
| rowspan="3" | 9
| style="background:gold;" | '''Holtaskóli'''
| style="background:gold;" | '''53,5'''
| rowspan="3" | 2. maí '''2013'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | 120 grunnskólar tóku þátt. Úrslitin með tólf skólum fóru fram í Laugardalshöll.<ref>[https://timarit.is/page/6046965?iabr=on#page/n0/mode/1up ''Nemendur Holtaskóla sigruðu þriðja árið í röð''], Morgunblaðið, 3. maí 2013, bls. 1</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/holtaskoli-sigradi-i-skolahreysti |title=Holtaskóli sigraði í Skólahreysti |date=2013-05-02 |website=ruv.is |access-date=2025-05-25}}</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''Breiðholtsskóli'''
| style="background:silver;" | '''50,0'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''Lindaskóli'''
| style="background:#cd7f32;" | '''49,0'''
|-
| rowspan="3" | 10
| style="background:gold;" | '''Heiðarskóli'''
| style="background:gold;" | '''56,0'''
| rowspan="3" | 16. maí '''2014'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | 110 grunnskólar tóku þátt. Tólf skólar kepptu til úrslita í Laugardalshöll.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/heidarskoli-skolahreystimeistari-2014 |title=Heiðarskóli Skólahreystimeistari 2014 |date=2014-05-16 |website=ruv.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>[https://timarit.is/page/6076943?iabr=on#page/n0/mode/1up ''Sigurgleði keppenda úr Heiðarskóla''], Morgunblaðið, 17. maí 2014, bls. 1</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''Holtaskóli'''
| style="background:silver;" | '''51,0'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''[[Seljaskóli|<span style="color:Purple;">Seljaskóli</span>]]'''
| style="background:#cd7f32;" | '''49,5'''
|-
| rowspan="3" | 11
| style="background:gold;" | '''Holtaskóli'''
| style="background:gold;" | '''58,5'''
| rowspan="3" | 22. apríl '''2015'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | Tólf grunnskólar kepptu til úrslita í Laugardalshöll.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/holtaskoli-skolahreystimeistari-2015 |title=Holtaskóli Skólahreystimeistari 2015 |last=Gunnarsdóttir |first=Elín Heiður |date=2015-04-22 |website=ruv.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.youtube.com/watch?v=Uac4g80vQ7o |title=Skólahreysti 2015 Allt Saman |date=2015-04-24 |website=youtube.com |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.landsbankinn.is/Uploads/Images/Skolahreysti/2015/2015-urslit/index.html?fbclid=IwY2xjawKWA5JleHRuA2FlbQIxMQABHj2hPnVEaaMI_iy69Nv4v3D0j1m4ZTd9I-QkswcBpmXlRCAe9K0ecq2L_3IB_aem_OxeGziemi7EmWZGCcoAKbw#Skolahreysti-urslit-keppni-283.jpg |title=Úrslit í Skólahreysti 2015 |website=landsbankinn.is |access-date=2025-05-25}}</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''[[Réttarholtsskóli|<span style="color:Purple;">Réttarholtsskóli</span>]]'''
| style="background:silver;" | '''51,0'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''Lindaskóli'''
| style="background:#cd7f32;" | '''50,0'''
|-
| rowspan="3" | 12
| style="background:gold;" | '''Holtaskóli'''
| style="background:gold;" | '''63,5'''
| rowspan="3" | 20. apríl '''2016'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | 108 skólar tóku þátt. Tólf skólar voru í úrslitum í Laugardalshöll.<ref>[https://timarit.is/page/6764917?iabr=on#page/n31/mode/1up ''Úrslitastundin nálgast''], Morgunblaðið, 17. apríl 2016, bls. 32</ref><ref name=youtube-2016-04-21>{{Cite web|url=https://www.youtube.com/watch?v=pXQBeinNPAI |title=Skólahreysti 2016 Þættir og Úrslit Allt Saman |date=2016-04-21 |website=youtube.com |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/04/20/holtaskoli_vann_skolahreysti/ |title=Holtaskóli vann Skólahreysti |date=2016-04-20 |website=mbl.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/holtaskoli-sigradi-i-skolahreysti-1 |title=Holtaskóli sigraði í Skólahreysti |last=Jósepsson |first=Ævar Örn |date=2016-04-21 |website=ruv.is |access-date=2025-05-25}}</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''Síðuskóli'''
| style="background:silver;" | '''55,0'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''Stóru-Vogaskóli'''
| style="background:#cd7f32;" | '''49,5'''
|-
| rowspan="3" | 13
| style="background:gold;" | '''Síðuskóli'''
| style="background:gold;" | '''59,0'''
| rowspan="3" | 26. apríl '''2017'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | Þetta var í fyrsta skipti sem skóli utan Reykjaness og höfuðborgarsvæðisins vinnur í keppninni. 95 grunnskólar tóku þátt. Úrslitin með tólf skólum fóru fram í Laugardalshöll.<ref>{{Cite web|url=https://www.youtube.com/watch?v=GiPevutmcjA |title=Skólahreysti 2017 Þættir og Úrslit Allt Saman |date=2017-04-28 |website=youtube.com |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/04/26/siduskoli_sigradi_i_skolahreysti/ |title=Síðuskóli sigraði í Skólahreysti |date=2017-04-26 |website=mbl.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/sjadu-otrulegt-islandsmet-siduskola |title=Sjáðu ótrúlegt Íslandsmet Síðuskóla |last=Harðarson |first=Haukur |date=2017-04-27 |website=ruv.is |access-date=2025-05-25}}</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''Lindaskóli'''
| style="background:silver;" | '''52,5'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''[[Laugalækjarskóli|<span style="color:Purple;">Laugalækjarskóli</span>]]'''
| style="background:#cd7f32;" | '''47,5'''
|-
| rowspan="3" | 14
| style="background:gold;" | '''Heiðarskóli'''
| style="background:gold;" | '''60,0'''
| rowspan="3" | 2. maí '''2018'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | Tólf lið voru í úrslitakeppni í Laugardalshöll.<ref>{{Cite web|url=https://www.youtube.com/watch?v=yMnBVZQpuAc |title=Skólahreysti 2018 Þættir og Úrslit Allt Saman |website=youtube.com |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/05/02/heidarskoli_sigurvegari_skolahreysti/ |title=Heiðarskóli sigurvegari Skólahreysti |date=2018-05-02 |website=mbl.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/05/02/stemning_a_urslitakvoldi_skolahreysti_myndir/ |title=Stemning á úrslitakvöldi Skólahreysti (Myndir) |date=2018-05-02 |website=mbl.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.landsbankinn.is/frettir/2018/05/03/heidarskoli-bar-sigur-ur-bytum-i-skolahreysti |title=Heiðarskóli bar sigur úr býtum í Skólahreysti |date=2018-05-03 |website=landsbankinn.is |access-date=2025-05-25}}</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''Laugalækjarskóli'''
| style="background:silver;" | '''48,5'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''Grunnskólinn Hellu'''
| style="background:#cd7f32;" | '''47,5'''
|-
| rowspan="3" | 15
| style="background:gold;" | '''Lindaskóli'''
| style="background:gold;" | '''56,0'''
| rowspan="3" | 8. maí '''2019'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | Tólf grunnskólar tóku þátt í úrslitakeppni í Laugardalshöll.<ref>{{Cite web|url=https://www.youtube.com/watch?v=BbmBVeCA2ic |title=Skólahreysti 2019 Þættir og Úrslit Allt Saman |date=2019-05-10 |website=youtube.com |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/urslit-skolahreysti-i-laugardalsholl-i-kvold |title=Úrslit Skólahreysti í Laugardalshöll í kvöld |last=Arnarsdóttir |first=Kristjana |date=2019-05-08 |website=ruv.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://nyr.ruv.is/frettir/ithrottir/lindaskoli-vann-skolahreysti |title=Lindaskóli vann Skólahreysti |last=Eiríksson |first=Valur Páll |date=2019-05-08 |website=ruv.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref name=mbl-2019-05-08>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/05/08/lindaskoli_sigradi_i_skolahreysti/ |title=Lindaskóli sigraði í Skólahreysti |date=2019-05-08 |website=mbl.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/202051701d/linda-skoli-stod-uppi-sem-sigur-vegari-i-skola-hreysti |title=Lindaskóli stóð uppi sem sigurvegari í Skólahreysti |last=Hilmarsdóttir |first=Sunna Kristín |date=2019-05-09 |website=visir.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.landsbankinn.is/frettir/2019/05/09/lindaskoli-bar-sigur-ur-bytum-i-skolahreysti |title=Lindaskóli bar sigur úr býtum í Skólahreysti |date=2019-05-09 |website=landsbankinn.is |access-date=2025-05-25}}</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''Holtaskóli'''
| style="background:silver;" | '''55,0'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''Heiðarskóli'''
| style="background:#cd7f32;" | '''53,0'''
|-
| rowspan="3" | 16
| style="background:gold;" | '''Lindaskóli'''
| style="background:gold;" | '''43,0'''
| rowspan="3" | 30. maí '''2020'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | Vegna [[Covid-19 faraldurinn|kórónufaraldursins]] voru riðlarnir í undanúrslitum blandaðir, ekki landsbyggðaskiptir eins og í árunum á undan. Það voru engir áhorfendur þegar átta skólar kepptu til úrslita í Laugardalshöll.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/smartland/fjolskyldan/2020/05/26/skolahreysti_keyrt_i_gegn_a_thremur_dogum/ |title=Skólahreysti keyrt í gegn á þremur dögum |date=2020-05-26 |website=mbl.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/05/30/lindaskoli_sigradi_i_skolahreysti_annad_arid_i_rod/ |title=Lindaskóli sigraði í Skólahreysti annað árið í röð |date=2020-05-30 |website=mbl.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/2020-05-30-lindaskoli-vann-skolahreysti-annad-arid-i-rod |title=Lindaskóli vann Skólahreysti annað árið í röð |last=Eiríksson |first=Valur Páll |date=2020-05-30 |website=ruv.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref name=lb-2020-06-02>{{Cite web|url=https://www.landsbankinn.is/frettir/2020/06/02/lindaskoli-vardi-titillin-i-skolahreysti4 |title=Lindaskóli varði titilinn í Skólahreysti |date=2020-06-02 |website=landsbankinn.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.youtube.com/watch?v=V37HbI5_HxY |title=Skólahreysti 2020 Þættir og Úrslit Allt Saman |date=2020-06-03 |website=youtube.com |access-date=2025-05-25}}</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''Heiðarskóli'''
| style="background:silver;" | '''37,0'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''[[Árbæjarskóli|<span style="color:Purple;">Árbæjarskóli</span>]]'''
| style="background:#cd7f32;" | '''32,0'''
|-
| rowspan="3" | 17
| style="background:gold;" | '''Heiðarskóli'''
| style="background:gold;" | '''64,0'''
| rowspan="3" | 29. maí '''2021'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | Vegna kórónufaraldursins voru áhorfendur ekki leyfðir þegar tólf grunnskólar kepptu til úrslita í íþróttamiðstöð Mýrin í Garðabæ.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/05/29/heidarskoli_sigradi_med_halfu_stigi/ |title=Heiðarskóli sigraði með hálfu stigi |date=2021-05-29 |website=mbl.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.landsbankinn.is/frettir/2021/06/01/heidarskoli-vann-aesispennandi-urslitakeppni-skolahreysti-2021 |title=Heiðarskóli vann æsispennandi úrslitakeppni Skólahreysti 2021 |date=2021-06-01 |website=landsbankinn.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref name=youtube-2021-07-11>{{Cite web|url=https://www.youtube.com/watch?v=T-HrNzhOuWs |title=Skólahreysti 2021 Þættir og Úrslit Allt Saman |date=2021-07-11 |website=youtube.com |access-date=2025-05-25}}</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''Laugalækjarskóli'''
| style="background:silver;" | '''63,5'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''Flóaskóli'''
| style="background:#cd7f32;" | '''55,0'''
|-
| rowspan="3" | 18
| style="background:gold;" | '''Flóaskóli'''
| style="background:gold;" | '''61,5'''
| rowspan="3" | 21. maí '''2022'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | Úrslitakeppnin með tólf grunnskólum fór fram í Mýrinni í Garðabæ.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/05/21/floaskoli_sigradi_i_skolahreysti/ |title=Flóaskóli sigraði í Skólahreysti |date=2022-05-21 |website=mbl.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.youtube.com/watch?v=mO5NNZvt0i4 |title=Skólahreysti 2022 Þættir og Úrslit Allt Saman |date=2022-05-22 |website=youtube.com |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.landsbankinn.is/frettir/2022/05/23/floaskoli-sigradi-i-skolahreysti-2022 |title=Flóaskóli sigraði í Skólahreysti 2022 |date=2022-05-23 |website=landsbankinn.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>[https://www.facebook.com/skolahreysti/posts/pfbid0iTVhteyEzqsaJjdbuGNyxGbvLw4DWpz6wCP5npfWzKZRJEG5jam6r59WVKxqdKYYl Facebook síða – Skólahreysti, 21. maí 2022]</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''Hraunvallaskóli'''
| style="background:silver;" | '''58,0'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''Holtaskóli'''
| style="background:#cd7f32;" | '''54,5'''
|-
| rowspan="3" | 19
| style="background:gold;" | '''Heiðarskóli'''
| style="background:gold;" | '''67,0'''
| rowspan="3" | 20. maí '''2023'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | Úrslitin með tólf grunnskólum fóru fram í Laugardalshöll. <ref>[https://www.facebook.com/skolahreysti/posts/pfbid0zNyZTBNPT77vwHrP9XHgavAUoamYEfng72JjxBoBga2RPxsR4dgB5XEoaoun1oUEl Facebook síða – Skólahreysti, 20. maí 2023]</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/21/heidarskoli_vann_skolahreysti/ |title=Heiðarskóli vann Skólahreysti |date=2023-05-21 |website=mbl.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.youtube.com/watch?v=_R7bwgytBtg |title=Skólahreysti 2023 Þættir og Úrslit Allt Saman |date=2023-05-28 |website=youtube.com |access-date=2025-05-25}}</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''Holtaskóli'''
| style="background:silver;" | '''50,5'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''[[Garðaskóli|<span style="color:Purple;">Garðaskóli</span>]]'''
| style="background:#cd7f32;" | '''42,0'''
|-
| rowspan="3" | 20
| style="background:gold;" | '''Flóaskóli'''
| style="background:gold;" | '''57,5'''
| rowspan="3" | 25. maí '''2024'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | Úrslitakeppnin með tólf grunnskólum var í Mýrinni í Garðabæ.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/05/26/floaskoli_vann_skolahreysti/ |title=Flóaskóli vann Skólahreysti |date=2024-05-26 |website=mbl.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.landsbankinn.is/frettir/2024/05/27/lid-floaskola-er-sigurvegari-skolahreysti-2024 |title=Lið Flóaskóla er sigurvegari Skólahreysti 2024 |date=2024-05-27 |website=landsbankinn.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.youtube.com/watch?v=vPlfBJdu2UE |title=Skólahreysti 2024 Þættir og Úrslit Allt Saman |date=2024-07-15 |website=youtube.com |access-date=2025-05-25}}</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''Laugalækjarskóli'''
| style="background:silver;" | '''57,5'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''Laugalandsskóli'''
| style="background:#cd7f32;" | '''49,0'''
|-
| rowspan="3" | 21
| style="background:gold;" | '''Holtaskóli'''
| style="background:gold;" | '''58,0'''
| rowspan="3" | 24. maí '''2025'''
| rowspan="3" style="text-align: left;" | Tólf skólar kepptu í úrslitakeppni í Íþróttahúsinu Varmá í Mosfellsbæ.<br/>Í beinni sjónvarpsútsendingu af keppninni urðu þau mistök að Flóaskóli endaði í 4. sæti þegar stigin úr hraðaþraut voru ekki rétt talin fyrir verðlaunaafhendingu. Það var leiðrétt eftir á þannig að Flóaskóli endaði í 3. sæti sem var svo staðfest á Facebook síðu Skólahreysti.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/skolahreysti/36093/ao6mmp |title=Skólahreysti Úrslit |date=2025-05-24 |website=ruv.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref name=lb-2025-05-25>{{Cite web|url=https://www.landsbankinn.is/frettir/2025/05/26/holtaskoli-bar-sigur-ur-bytum-i-skolahreysti-2025 |title=Holtaskóli bar sigur úr býtum í Skólahreysti 2025 |date=2025-05-26 |website=landsbankinn.is |access-date=2025-05-27}}</ref><ref>[https://www.facebook.com/photo?fbid=1113048364189675&set=pcb.1113049024189609&locale=is_IS Facebook síða – Skólahreysti, 25. maí 2025]</ref>
|-
| style="background:silver;" | '''Langholtsskóli'''
| style="background:silver;" | '''56,0'''
|-
| style="background:#cd7f32;" | '''Flóaskóli'''
| style="background:#cd7f32;" | '''50,0'''
|}
==Skólahreystimet==
(Staða: 2025)
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
|-style=height:3em;
|colspan=4 style="background:#FFFFCC; text-align: left;"| '''Upphífingar'''
|-
| style="width: 80px; background:#FFFFCC;" | 68 stk.
| style="width: 430px; background:#FFFFCC;" | Svanur Bergvins Guðmundsson<ref name=lb-2025-05-25/>
| style="width: 190px; background:#FFFFCC;" | Holtaskóli
| style="width: 60px; background:#FFFFCC;" | 2025
|-
| style="background:#FFFFCC;" | 67 stk.
| style="background:#FFFFCC;" | Ari Tómas Hjálmarsson<ref name=lb-2020-06-02/>
| style="background:#FFFFCC;" | Árbæjarskóli
| style="background:#FFFFCC;" | 2020
|-
| style="background:#FFFFCC;" | 65 stk.
| style="background:#FFFFCC;" | Svanur Bergvins Guðmundsson<ref name=lb-2025-05-25/>
| style="background:#FFFFCC;" | Holtaskóli
| style="background:#FFFFCC;" | 2025
|-
| style="background:#FFFFCC;" | 61 stk.
| style="background:#FFFFCC;" | Hjálmar Óli Jóhannesson<ref name=youtube-2016-04-21/>
| style="background:#FFFFCC;" | Egilsstaðaskóli
| style="background:#FFFFCC;" | 2016
|-style=height:3em;
|colspan=4 style="background:#FFCCFF; text-align: left;"| '''Armbeygjur'''
|-
| style="background:#FFCCFF;" | 177 stk.
| style="background:#FFCCFF;" | Jóhanna Júlía Júlíusdóttir<ref name=mbl_2012-03-11>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/03/11/slo_islandsmet_i_armbeygjum/ |title=Sló Íslandsmet í armbeygjum í Skólahreysti |date=2012-03-11 |website=mbl.is |access-date=2025-05-29}}</ref>
| style="background:#FFCCFF;" | Myllubakkaskóli
| style="background:#FFCCFF;" | 2012
|-
| style="background:#FFCCFF;" | 107 stk.
| style="background:#FFCCFF;" | Dóra Sóldís Ásmundardóttir<ref name=mbl_2012-03-11/>
| style="background:#FFCCFF;" | Lækjarskóli
| style="background:#FFCCFF;" | 2012
|-
| style="background:#FFCCFF;" | 106 stk.
| style="background:#FFCCFF;" | Snjólaug Heimisdóttir<ref>[https://timarit.is/page/5362910?iabr=on#page/n0/mode/1up ''Skólahraustir Norðlendingar''], Morgunblaðið, 26. mars 2011, bls. 1</ref>
| style="background:#FFCCFF;" | Giljaskóli
| style="background:#FFCCFF;" | 2011
|-
| style="background:#FFCCFF;" | 100 stk.
| style="background:#FFCCFF;" | Dóra Sóldís Ásmundardóttir<ref name=mbl_2011-03-05_bls.-25>[https://timarit.is/page/5362462?iabr=on#page/n24/mode/1up ''Tvö ný Íslandsmet sett í Skólahreysti í vikunni''], Morgunblaðið, 5. mars 2011, bls. 25</ref>
| style="background:#FFCCFF;" | Lækjarskóli
| style="background:#FFCCFF;" | 2011
|-style=height:3em;
|colspan=4 style="background:#99FF99; text-align: left;"| '''Dýfur'''
|-
| style="background:#99FF99;" | 101 stk.
| style="background:#99FF99;" | Valgarð Reinhardsson<ref name=fb_2021-04-25>[https://www.facebook.com/skolahreysti/posts/pfbid02VVbCD4bV1rDMDiWjQg5Vcxm4Ce1jVjykgf7kWWdLgrFMC7jGnnWv1CCSjTCe1Jjyl Facebook síða – Skólahreysti, 25. apríl 2021]</ref>
| style="background:#99FF99;" | Lindaskóli
| style="background:#99FF99;" | 2012
|-
| style="background:#99FF99;" | 85 stk.
| style="background:#99FF99;" | Valgarð Reinhardsson<ref name=fb_2021-04-25/>
| style="background:#99FF99;" | Lindaskóli
| style="background:#99FF99;" | 2012
|-
| style="background:#99FF99;" | 83 stk.
| style="background:#99FF99;" | Valgarð Reinhardsson<ref name=mbl_2011-03-05_bls.-25/>
| style="background:#99FF99;" | Lindaskóli
| style="background:#99FF99;" | 2011
|-
| style="background:#99FF99;" | 81 stk.
| style="background:#99FF99;" | Valgarð Reinhardsson<ref>[https://timarit.is/page/5075504?iabr=on#page/n0/mode/1up ''Lindaskóli vann Skólahreysti''], Fréttablaðið, 30. apríl 2010, bls. 1</ref>
| style="background:#99FF99;" | Lindaskóli
| style="background:#99FF99;" | 2010
|-style=height:3em;
|colspan=4 style="background:#CCECFF; text-align: left;"| '''Hreistigreip'''
|-
| style="background:#CCECFF;" | 25,01 mín
| style="background:#CCECFF;" | Dagbjört Lilja Oddsdóttir<ref name=lb-2025-05-25/>
| style="background:#CCECFF;" | Lágafellsskóli
| style="background:#CCECFF;" | 2025
|-
| style="background:#CCECFF;" | 24,01 mín
| style="background:#CCECFF;" | Saga Björgvinsdóttir<ref name=lb-2025-05-25/>
| style="background:#CCECFF;" | Grunnskólinn á Ísafirði
| style="background:#CCECFF;" | 2025
|-
| style="background:#CCECFF;" | 23,02 mín
| style="background:#CCECFF;" | Dagbjört Lilja Oddsdóttir<ref name=lb-2025-05-25/>
| style="background:#CCECFF;" | Lágafellsskóli
| style="background:#CCECFF;" | 2025
|-
| style="background:#CCECFF;" | 20,02 mín
| style="background:#CCECFF;" | Saga Björgvinsdóttir<ref>[https://www.facebook.com/skolahreysti/posts/pfbid02TzmYKBDkoG38Bwwbtam6LW6CSuvx2d8Ak7JPo2BGEij5bXrnJd2xzVn4aHJzmhVKl Facebook síða – Skólahreysti, 19. apríl 2024]</ref>
| style="background:#CCECFF;" | Grunnskólinn á Ísafirði
| style="background:#CCECFF;" | 2024
|-style=height:3em;
|colspan=4 style="background:#DDDDDD; text-align: left;"| '''Hraðaþraut'''
|-
| style="background:#DDDDDD;" | 1,52 mín
| style="background:#DDDDDD;" | María Helga Högnadóttir og Þórbergur Ernir Hlynsson<ref name=youtube-2021-05-29>{{Cite web|url=https://www.youtube.com/watch?v=8rc7KKfuVfc |title=1:52 ÍSLANDSMET SKÓLAHREYSTI HRAÐAÞRAUT 2021 |date=2021-05-29 |website=youtube.com |access-date=2025-05-29}}</ref>
| style="background:#DDDDDD;" | Laugalækjaskóli
| style="background:#DDDDDD;" | 2021
|-
| style="background:#DDDDDD;" | 2,00 mín
| style="background:#DDDDDD;" | María Helga Högnadóttir og Þórbergur Ernir Hlynsson<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/2021-05-12-metaregn-i-skolahreysti |title=Metaregn í Skólahreysti |last=Pálsdóttir |first=Edda Sif |date=2021-05-12 |website=ruv.is |access-date=2025-05-29}}</ref>
| style="background:#DDDDDD;" | Laugalækjaskóli
| style="background:#DDDDDD;" | 2021
|-
| rowspan="3" style="background:#DDDDDD;"| 2,03 mín
| style="background:#DDDDDD;" | Jana Falsdóttir og Kristófer Máni Önundarson<ref name=youtube-2021-07-11/>
| style="background:#DDDDDD;" | Lindaskóli
| style="background:#DDDDDD;" | 2021
|-
| style="background:#DDDDDD;" | Klara Lind Þórarinsdóttir og Eyþór Jónsson<ref name=mbl-2019-05-08/>
| style="background:#DDDDDD;" | Heiðarskóli
| style="background:#DDDDDD;" | 2019
|-
| style="background:#DDDDDD;" | Embla Dögg Sævarsdóttir og Ragúel Pino Alexandersson<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/sjadu-otrulegt-islandsmet-siduskola |title=Sjáðu ótrúlegt Íslandsmet Síðuskóla |last=Harðarson |first=Haukur |date=2017-04-27 |website=ruv.is |access-date=2025-05-29}}</ref>
| style="background:#DDDDDD;" | Síðuskóli
| style="background:#DDDDDD;" | 2017
|-
| style="background:#DDDDDD;" | 2,04 mín
| style="background:#DDDDDD;" | Elva Björg Ragnarsdóttir og Benedikt Árni Hermannsson<ref name=lb-2025-05-25/>
| style="background:#DDDDDD;" | Holtaskóli
| style="background:#DDDDDD;" | 2025
|}
==Skólar mest flest verðlaunasæti==
(Staða: 2025)
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
! style="width: 30px;" |
! style="width: 190px;" | Skóli
! style="width: 40px; background:gold;" | Gull
! style="width: 40px; background:silver;" | Silfur
! style="width: 40px; background:#cd7f32;" | Brons
|-
| 1
| '''Holtaskóli'''
| style="40px; background:gold;" | '''6'''
| style="40px; background:silver;" | '''3'''
| style="background:#cd7f32;" | '''1'''
|-
| 2
| '''Heiðarskóli'''
| style="40px; background:gold;" | '''5'''
| style="40px; background:silver;" | '''3'''
| style="background:#cd7f32;" | '''1'''
|-
| 3
| '''Lindaskóli'''
| style="40px; background:gold;" | '''4'''
| style="40px; background:silver;" | '''3'''
| style="background:#cd7f32;" | '''3'''
|-
| 4
| '''Flóaskóli'''
| style="40px; background:gold;" | '''2'''
| style="40px; background:silver;" | '''–'''
| style="background:#cd7f32;" | '''2'''
|-
| 5
| '''Hagaskóli'''
| style="40px; background:gold;" | '''1'''
| style="40px; background:silver;" | '''1'''
| style="background:#cd7f32;" | '''1'''
|-
| 6
| '''Síðuskóli'''
| style="40px; background:gold;" | '''1'''
| style="40px; background:silver;" | '''1'''
| style="background:#cd7f32;" | '''–'''
|-
| rowspan="2" | 7
| '''Hjallaskóli'''
| style="40px; background:gold;" | '''1'''
| style="40px; background:silver;" | '''–'''
| style="background:#cd7f32;" | '''–'''
|-
| '''Salaskóli'''
| style="40px; background:gold;" | '''1'''
| style="40px; background:silver;" | '''–'''
| style="background:#cd7f32;" | '''–'''
|-
| 9
| '''Laugalækjarskóli'''
| style="40px; background:gold;" | '''–'''
| style="40px; background:silver;" | '''3'''
| style="background:#cd7f32;" | '''1'''
|-
| 10
| '''Breiðholtsskóli'''
| style="40px; background:gold;" | '''–'''
| style="40px; background:silver;" | '''1'''
| style="background:#cd7f32;" | '''1'''
|}
==Frægir keppendur í Skólahreysti==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
! style="width: 200px;" | Nafn
! style="width: 190px;" | Skóli
! style="width: 60px;" | Ár
|-
| [[Annie Mist Þórisdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/k/d7f0d5e0-6c8b-4270-97d7-0b03176a3ee6-1685124885974/-annie-mist-fekk-hreystineistann-i-skolahreysti- |title=„Annie Mist fékk hreystineistann í Skólahreysti“ |date=2023-05-26 |website=visir.is |access-date=2025-05-25}}</ref><ref name=Annie_Mist/>
| Snælandsskóli
| 2005
|}
==Ýmislegt um Skólahreysti==
===Stofnendur===
Hjónin Andrés Guðmundsson og Lára Berglind Helgadóttir hafa séð um Skólahreysti síðan þau stofnuðu þessa keppni árið 2005. Þau voru á þessum tíma með Icefitness hreystikeppni fyrir fullorðna sem var fyrirmynd fyrir Skólahreysti.<ref>[https://timarit.is/page/5513703?iabr=on#page/n17/mode/1up ''Grunnskólakrakkar í formi''], DV, 27. apríl 2005, bls. 18</ref><ref>[https://timarit.is/page/7051584?iabr=on#page/n16/mode/2up ''Góðir hlutir gerast hægt''], Mosfellingur, 3. febrúar 2011, bls. 16–17</ref><ref>[https://timarit.is/page/3888878?iabr=on#page/n11/mode/1up ''Allir með kraftadellu á heimilinu''], Fréttablaðið, 15. mars 2006, bls. 12</ref><ref>[https://timarit.is/page/5749408?iabr=on#page/n17/mode/1up ''Hreystiforstjóri Íslands!''], Blaðið, 26. apríl 2007, bls. 18</ref><ref>[https://timarit.is/page/3614570?iabr=on#page/n47/mode/1up ''Hraustustu kropparnir''], 24 stundir, 15. nóvember 2007, bls. 48</ref><ref>[https://timarit.is/page/6011899?iabr=on#page/n1/mode/1up ''Tarsanleikurinn býr í okkur öllum''], Morgunblaðið – sérblað Skólahreysti, 28. febrúar 2012, bls. 2</ref>
===Styrktaraðilar===
Aðalstyrktaraðilar Skólahreysti hafa verið Osta- og smjörsalan (2005–2006) / [[Mjólkursamsalan]] (2007–2013)<ref>[https://timarit.is/page/5303239?iabr=on#page/n3/mode/1up ''Íslensk æska í fyrsta sæti''], Morgunblaðið – Morgunblaðið E, 25. febrúar 2010, bls. 4</ref><ref>[https://timarit.is/page/5355450?iabr=on#page/n7/mode/1up ''„Krafturinn í krökkunum er rosalegur“''], Morgunblaðið – Morgunblaðið C, 1. mars 2011, bls. 8</ref><ref>[https://timarit.is/page/6011907?iabr=on#page/n9/mode/1up ''Markmiðin eru alveg skýr''], Morgunblaðið – sérblað Skólahreysti, 28. febrúar 2012, bls. 10</ref> (Osta- og smjörsalan sameinaðist MS í lok ársins 2006<ref>[https://timarit.is/page/4146930?iabr=on#page/n12/mode/1up ''Starfsemi um áramót''], Morgunblaðið – Morgunblaðið B, 30. nóvember 2006, bls. 13</ref> þannig að hér er um sama styrktaraðila að ræða frá 2005 til 2013) og [[Landsbankinn]] (síðan 2014)<ref>[https://timarit.is/page/6326419?iabr=on#page/n8/mode/1up ''Landsbankinn nýr bakhjarl Skólahreysti''], Austurland, 6. mars 2014, bls. 9</ref>. Auk þess nýtur Skólahreysti stuðnings [[Toyota]], [[Mennta- og menningarmálaráðuneyti Íslands|menntamálaráðuneytis]], [[Heilbrigðisráðuneyti Íslands|heilbrigðisráðuneytis]], [[Norræna ráðherranefndin|norrænu ráðherranefndarinnar]], [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþrótta og Ólympíusambands Íslands]] og [[Sveitarfélög Íslands|sveitarfélaga]].<ref>[https://timarit.is/page/6663185?iabr=on#page/n13/mode/1up ''Skólahreysti 2007''], Skólavarðan, 1. febrúar 2007, bls. 14</ref><ref name=grein-mbl_2011-03-01_bls.-6/><ref>[https://timarit.is/page/7066788?iabr=on#page/n17/mode/1up ''Stærsti sigurinn er að taka þátt''], Fréttablaðið – Kynningarblað Skólahreysti, 19. mars 2019, bls. 1–2</ref>
===Kynnir===
[[Jón Jósep Snæbjörnsson]] („Jónsi“) hefur verið kynnir Skólahreysti síðan 2008. Hefð er að hann tilkynnir í lok keppninnar hvaða skólar hafa lent í fyrstu þremur sætum.<ref>[https://timarit.is/page/6501734?iabr=on#page/n27/mode/1up ''Hreystineistinn''], DV, 22. janúar 2008, bls. 28</ref><ref>[https://timarit.is/page/5303249?iabr=on#page/n13/mode/1up ''Stoltur af að vera með''], Morgunblaðið – Morgunblaðið E, 25. febrúar 2010, bls. 14</ref><ref>[https://timarit.is/page/6888550?iabr=on#page/n45/mode/1up ''Best af öllu að mega lifa''], Fréttablaðið – Kynningarblað Fólk, 18. nóvember 2017, bls. 6</ref>
===Stjörnuhreysti===
Stjörnuhreysti var liðakeppni í anda Skólahreysti sýnd í tveimur sjónvarpsþáttum á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] árið 2021. Fjögur lið kepptu í hverjum þætti, og hvert lið var skipað tveimur þjóðþekktum Íslendingum og tveimur eftirminnilegum keppendum úr Skólahreysti þannig að í heild kepptu 32 einstaklingar í Stjörnuhreysti.<ref>[https://www.facebook.com/skolahreysti/videos/1999001830274831/ Facebook síða – Skólahreysti, 17. maí 2021]</ref>
==Tenglar==
* [https://www.facebook.com/skolahreysti Facebook síða - Skólahreysti]
==Tengt efni==
* [https://timarit.is/page/5303236?iabr=on#page/n0/mode/1up Sérblað Skólahreysti (32 blaðsíður)], Morgunblaðið – Morgunblaðið E, 25. febrúar 2010
* [https://timarit.is/page/5355443?iabr=on#page/n0/mode/1up Sérblað Skólahreysti (24 blaðsíður)], Morgunblaðið – Morgunblaðið C, 1. mars 2011
* Soffía Kristín Björnsdóttir, [https://skemman.is/bitstream/1946/9600/1/Lokaverkefni%20til%20B.Ed%20gr%C3%A1%C3%B0u.pdf ''Áhrif Skólahreysti á íþróttakennslu í grunnskólum landsins''], Lokaverkefni til B.Ed gráðu í íþrótta- og heilsufræði, Háskóli Íslands, 2011
* Guðrún Bentína Frímannsdóttir, Íris Ósk Arnarsdóttir [https://skemman.is/bitstream/1946/12465/1/LOKARITGER%C3%90_IRISOGBENTINA.pdf ''Áhrif Skólahreysti á grunnskólanemendur''], Lokaverkefni í íþróttafræði BSc, Háskólinn í Reykjavík, 2012
* [https://timarit.is/page/7066787?iabr=on#page/n16/mode/1up Sérblað Skólahreysti (8 blaðsíður)], Fréttablaðið – Kynningarblað Skólahreysti, 19. mars 2019
==Tilvísanir==
<div class="references-small">{{reflist|2}}</div>
[[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]]
bwizlztsd2goux04iev8e8zg7uzocy4
2025
0
131137
1919675
1919361
2025-06-09T11:51:23Z
Berserkur
10188
/* Júní */
1919675
wikitext
text/x-wiki
{{Ár nav}}
Árið '''2025''' ('''MMXXV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) er í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[almennt ár sem byrjar á miðvikudegi]].
== Atburðir ==
===Janúar===
* [[1. janúar]] -
** [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] gengu í [[Schengen-samstarfið]].
** Úkraína hætti gasflutningum frá Rússlandi eftir að 5 ára samningur frá 2019 rann út.
** [[Hryðjuverk]]amaður ók bíll inn í mannfjölda í [[New Orleans]]. Fimmtán dóu og yfir þrjátíu manns særðust. Fáni [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] fannst í bíl hans.
** Skotárás var gerð í [[Svartfjallaland]]i. Tólf voru drepin.
** [[Liechtenstein]] varð 37. ríkið til að lögleiða [[hjónabönd samkynhneigðra]].
* [[4. janúar]]:
** [[Karl Nehammer]], kanslari Austurríkis, sagði af sér vegna stjórnarkreppu.
** [[Glódís Perla Viggósdóttir]] var valin [[íþróttamaður ársins]].
* [[5. janúar]] - Úkraínuher hóf gagnárás í [[Kúrskfylki]] Rússlands.
* [[6. janúar]] - [[Justin Trudeau]], forsætisráðherra Kanada, sagði af sér sem formaður Frjálslynda flokksins og sem forsætisráðherra.
* [[7. janúar]]:
** Nálægt 130 létust í jarðskjálfta í [[Tíbet]].
** Skógareldar kviknuðu við [[Los Angeles]], þeir stærstu í sögunni : Yfir 200.000 flúðu heimili sín og yfir 18.000 eignir brunnu. 29 létust. Eldarnir loguðu út janúarmánuð
* [[9. janúar]]:
**[[Mette Frederiksen]] forsætisráðherra Danmerkur hélt fund með formönnum stjórnmálaflokkanna í danska þinginu vegna ummæla Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna, um að taka yfir stjórn [[Grænland]]s.
** [[Joseph Aoun]] var kosinn forseti [[Líbanon]]s af líbanska þinginu.
* [[12. janúar]] - [[Zoran Milanović]] var kosinn forseti Króatíu á ný og hóf sitt annað kjörtímabil.
*[[ 14. janúar]] - [[2. febrúar]]: Heimsmeistaramót karla í [[handbolti|handbolta]] verður haldið í Króatíu, Danmörku og Noregi.
* [[15. janúar]]:
** [[Ísrael]] og [[Hamas]] sömdu um vopnahlé.
** Forseti Suður-Kóreu, [[Yoon Suk Yeol]] var handtekinn en hann lýsti yfir herlögum í landinu í desember.
* [[17. janúar]] - Framkvæmdir hófust við [[Fossvogsbrú]].
* [[19. janúar]] - Bandaríkin bönnuðu kínverska samfélagsmiðilinn [[TikTok]].
* [[20. janúar]] - [[Donald Trump]] tók við sem [[forseti Bandaríkjanna]].
* [[22. janúar]] - [[Hjónaband samkynhneigðra]] var leyft í [[Taíland]]i.
* [[23. janúar]] - [[Micheál Martin]] var kosinn forsætisráðherra lýðveldisins Írlands.
* [[26. janúar]] - [[Alexander Lúkasjenkó]] var endurkjörinn forseti [[Belarús]].
* [[28. janúar]] - [[Miloš Vučević]], forsætisráðherra Serbíu, sagði af sér í kjölfar mótmæla stúdenta og bænda.
* [[29. janúar]]:
** 67 létust í [[Washington D.C.]] þegar farþegaflugvél og herþyrla rákust saman í lofti.
** [[Ahmed al-Sharaa]] var skipaður 20. forseti [[Sýrland]]s.
* [[30. janúar]] - Norska ríkisstjórnin sprakk þegar Verkamannaflokkurinn og Miðflokkurinn slitu samstarfi vegna ágreinings um innleiðingu 4. orkupakka [[ESB]].
===Febrúar===
* [[1. febrúar]] - [[Hamas]] lét af hendi 3 ísraelska gísla og [[Ísrael]] frelsaði hátt í 200 palestínska fanga. Landamærin við Rafah á Gasa opnuðu í fyrsta skipti í 8 mánuði.
* [[2. febrúar]] - [[Danska karlalandsliðið í handknattleik]] vann 4. heimsmeistaramótið í röð.
* [[4. febrúar]] - Tíu voru skotnir til bana í skotárás á skóla í [[Örebro]], Svíþjóð.
*[[7. febrúar]] - [[Einar Þorsteinsson (f. 1978)|Einar Þorsteinsson]], borgarstjóri, sleit samstarfi við Samfylkinginuna, Pírata og Viðreisn og meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur féll.
* [[11. febrúar]] - Trjáfellingar hófust í [[Öskjuhlíð]] tengd öryggi austur-vestur flugbrautar Reykjavíkurflugvallar. Trén voru talin ógna flugöryggi en brautinni var lokað vegna þess.
* [[12. febrúar]] :
** [[Konstantinos Tasoulas]] var kosinn forseti [[Grikkland]]s.
** [[Klaus Iohannis]] sagði af sér sem forseti [[Rúmenía|Rúmeníu]].
* [[13. febrúar]] - Afganskur hælisleitandi keyrði inn í hóp fólks í kröfugöngu í [[München]] í Þýskalandi. Tveir létust og hátt í 40 slösuðust.
* [[18. febrúar]] - [[Rússland]] og [[Bandaríkin]] mynduðu diplómatísk tengsl að nýju og funduðu í Sádi-Arabíu um Úkraínustríðið.
* [[21. febrúar]] - [[Heiða Björg Hilmisdóttir]] var skipuð borgarstjóri Reykjavíkur í nýjum meirihluta Samfylkingar, Pírata, Vinstri Grænna og Flokks Fólksins.
* [[23. febrúar]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. Kristilegir demókratar og Valkostur fyrir Þýskalands urðu hlutskarpastir flokka.
* [[25. febrúar]] - Kennaraverkfalli var afstýrt á Íslandi þegar málsaðilar samþykktu tillögu [[Ástráður Haraldsson|Ástráðs Haraldssonar]], ríkissáttasemjara.
* [[28. febrúar]] - [[Volodymyr Zelenskyj]], forseti Úkraínu og [[Donald Trump]], forseti Bandaríkjanna, funduðu í Hvíta húsinu. Trump og [[JD Vance]], varaforseti, þjörmuðu að Zelenskyj og sögðu hann ekki gera nóg til að stöðva stríðið við Rússland. Nokkru síðar stöðvuðu Bandaríkin vopnasendingar til Úkraínu.
===Mars===
* [[2. mars]] - [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi.
* [[4. mars]] - Bandaríkin settu 25% [[tollur|tolla]] á vörur frá Kína, Kanada og Mexíkó.
* [[6. mars]] - [[9. mars]] - Yfir 1.000 létust í Latakía- og Tartus-héruðum í [[Sýrland]]i þegar liðsmenn hliðhollir [[Bashar al-Assad]] gerðu árásir á hermenn nýju stjórnarinnar. Stjórnarhermenn tóku fólk af lífi.
* [[9. mars]] - [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] í Kanada valdi sér nýjan leiðtoga, [[Mark Carney]], sem varð jafnframt nýr forsætisráðherra landsins fimm dögum síðar.
* [[11. mars]]:
** Þingkosningar voru haldnar á [[Grænland]]i. [[Demokraatit]] hlaut flest sæti og bar sigurorð á stjórnarflokknum [[Inuit Ataqatigiit]] sem tapaði sætum.
** [[Rodrigo Duterte]], fyrrum forseti Filippseyja, var handtekinn í Manila vegna handtökuskipunar Alþjóðlega sakamáladómstólsins.
* [[13. mars]] - [[Konstantinos Tasoulas]] varð forseti [[Grikkland]]s.
* [[18. mars]] - [[Ísrael]] drap yfir 400 manns á [[Gasa]] eftir að það sakaði [[Hamas]] um að efna ekki loforð um frelsun gísla.
* [[19. mars]] - [[Ekrem İmamoğlu]], borgarstjóri [[Istanbúl]] og tilvonandi frambjóðandi í tyrknesku forsetakosningunum var handtekinn fyrir spillingarsakir. Hundruð þúsunda mótmæltu í stærstu borgum Tyrklands.
* [[20. mars]] - [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] sagði af sér sem [[mennta- og barnamálaráðherra Íslands|mennta- og barnamálaráðherra]] þegar upp komst um gamalt mál hennar hvað varðaði samband við 15 ára dreng þegar hún var 22 ára.
* [[21. mars]] - [[Netumbo Nandi-Ndaitwah]] varð forseti [[Namibía|Namibíu]].
* [[28. mars]] - [[Jarðskjálftinn í Mjanmar 2025|Jarðskjálfti af stærð 7,7]] með upptök nálægt borginni [[Mandalay]] í [[Mjanmar]] skók landið og nærliggjandi lönd. Yfir 5.400 létust.
* [[Kvikmyndaskóli Íslands]] fór í gjaldþrotameðferð.
===Apríl===
* [[1. apríl]] - [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–|Eldgosin við Sundhnúksgíga]]: Lítið [[Eldgos]] hófst suðaustan við fjallið [[Þorbjörn (fjall)|Þorbjörn]] norðan [[Grindavík]]ur. Það hófst um morguninn en var lokið um kvöldið.
* [[2. apríl]] - Bandaríkin settu tolla að lágmarki 10% á önnur ríki en t.d. 20% á ríki [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], 34% á Kína. Ísland hlaut 10% toll á vörur.
*[[ 4. apríl]] - [[Yoon Suk-yeol]] var endanlega sviptur embætti sem forseti Suður-Kóreu af stjórnlagadómstól landsins.
* [[8. apríl]] - Yfir 220 létust þegar þak næturklúbbs hrundi í [[Dóminíska lýðveldið|Dóminíska lýðveldinu]].
* [[11. apríl]] - [[Kína]] setti 125% tolla á bandarískar vörur en Bandaríkin höfðu skömmu áður sett 145% toll á sumar kínverskar vörur.
* [[13. apríl]]:
** Ísrael gerði loftárás á síðasta starfandi sjúkrahúsið á [[Gasa]].
** Rússland gerði árás á miðbæ úkraínsku borgarinnar [[Súmy]] þar sem tugir óbreyttra borgara fórust.
** Heimssýningin [[Expo]] hófst í [[Osaka]], Japan.
** [[Daniel Noboa]] var endurkjörinn forseti [[Ekvador]].
* [[18. apríl]] - Bandaríkin gerðu árásir á [[Hútar|Húta]] í [[Jemen]]. Yfir 70 létust.
* [[22. apríl]] - Íslamskir vígamenn í drápu 26 ferðamenn í indverska [[Jammú og Kasmír]]. Indland tengdi árásirnar við pakistönsku hryðjuverkasamtökin Lashkar-e-Taiba.
* [[24. apríl]] - [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]: Rússland gerðu eldflaugaárás á fjölbýlishús í [[Kyjiv]] þar sem 12 létust. Degi síðar var rússneski hershöfðinginn Jaroslav Moskalík drepinn með bílsprengju í Moskvu.
* [[28. apríl]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Kanada]]. [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] vann sigur og [[Mark Carney]] varð áframhaldandi forsætisráðherra landsins.
* [[30. apríl]] - Bandaríkin og Úkraína gerðu auðlindasamning. Í skiptum fyrir aðgang að úkraínskum orku- og málmauðlindum, skuldbundu Bandaríkin sig að styrkja varnir og uppbyggingu Úkraínu.
===Maí===
* [[1. maí]] - [[Mannréttindastofnun Íslands]] tók til starfa.
* [[3. maí]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Ástralía|Ástralíu]]. [[Verkamannaflokkurinn (Ástralía)|Verkamannaflokkurinn]] vann sigur.
* [[5. maí]] -
**[[Ísrael]] lýsti yfir áætlun um yfirtöku á [[Gasa]].
** [[Indland]] gerði loftárásir á [[Pakistan]] eftir skærur í [[Kasmír]].
* [[6. maí]]: [[Friedrich Merz]] tók við embætti [[kanslari Þýskalands|kanslara Þýskalands]].
* [[8. maí]]: [[Robert Francis Prevost]] kardínáli, var kjörinn páfi undir nafninu ''Leó 14.''.
* [[10. maí]] - [[Indland]] og [[ Pakistan]] sömdu um vopnahlé en ríkin höfðu skipst á loftárásum dögunum áður.
* [[12. maí]] - [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] var lagður niður.
* [[13. maí]] - [[17. maí]]: [[Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva 2025|Eurovision var haldið]] í [[Basel]], Sviss. Austurríki bar sigur úr býtum.
* [[17. maí]] - Hitamet var slegið í maí fyrir Ísland þegar 26,4 gráður mældust á [[Egilsstaðir|Egilsstöðum]].
* [[18. maí]] -
** Kosningar til portúgalska þingsins. Sósíaldemókratar undir [[Luís Montenegro]] urðu hlutskarpastir.
** Forsetakosningar í Rúmeníu: [[Nicușor Dan]] sigraði mótherja sinn [[George Simion]] í annarri umferð.
* [[22. maí]] - Bandaríkjastjórn ákvað að banna [[Harvard-háskóli|Harvard-háskólanum]] að taka við erlendum nemendum. Dómari setti bráðabirgðalögbann á ákvörðunina.
* [[25. maí]] - Rússland gerði loftárásir á þrjátíu borgir í Úkraínu.
* [[31. maí]] - Úkraína sendi yfir 100 árásardróna á herflugvelli í 5 fylkjum Rússlands m.a. í [[Írkútskfylki]] og [[Múrmanskfylki]]. Einnig voru tvær brýr sprengdar nálægt landamærum Úkraínu.
===Júní===
* [[1. júní]] - Önnur umferð forsetakosninga í [[Pólland]]i fór fram. Hægri maðurinn, [[Karol Nawrocki]], vann nauman sigur á [[Rafał Trzaskowski]], borgarstjóra Varsjár og Evrópusinna.
* [[3. júní]]:
** Forsetakosningar voru haldnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. Frjálslyndi frambjóðandinn, [[Lee Jae-myung]], bar sigur af hólmi.
** Endurbættur [[Laugardalsvöllur]] opnaði þegar kvennalið Íslands mætti Frakklandi.
** Hollenska ríkisstjórnin féll þegar [[Geert Wilders]] formaður Frelsisflokksins sagði sig úr henni.
* [[4. júní]] - [[Donald Trump]] bannaði ferðalög frá 12 löndum til Bandaríkjanna: 7 í Afríku, 4 í Asíu og eitt í N-Ameríku. (Afghanistan, Mjanmar, Tjad, Lýðveldið Kongó, Miðbaugs-Gínea, Eritrea, Haítí, Íran, Líbía, Sómalía, Súdan og Jemen)
* [[6. júní]] - Mótmæli brutust út í [[Los Angeles]] gegn aðgerðum ICE, stofnunar sem handtekur ólöglega innflytjendur. [[Donald Trump]] forseti Bandaríkjanna ákvað að senda þjóðvarðliða til að skerast í leikinn. [[Gavin Newsom]], ríkisstjóri Kaliforníu, fordæmdi ákvörðun Trumps.
* [[9. júní]] - [[Ísrael]] stöðvaði för skipsins Madleen sem var á leið til Gaza. Aðgerðasinninn [[Greta Thunberg]] var meðal farþega.
===Júlí===
* [[1. júlí]]:
** [[Búlgaría]] tekur upp [[evra|evru]].
** [[Samkynhneigð]]ir karlmenn mega [[blóðgjöf|gefa blóð]] á Íslandi.
* [[2. júlí]] - [[27. júlí]]: Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu kvenna verður haldin í [[Sviss]].
* [[5. júlí]] - Þungarokksveitin [[Black Sabbath]] spilar sína síðustu tónleika með upphaflegu meðlimunum í heimaborg sinni [[Birmingham]].
===Ágúst===
* [[27. ágúst]] - Evrópumótið í körfubolta hefst. Íslenska landsliðið tekur þátt.
===September===
* [[8. september]] - Þingkosningar verða haldnar í Noregi.
===Október===
===Nóvember===
* [[27. nóvember]] - Heimsmeistaramót kvenna í [[handbolti|handknattleik]] hefst í Þýskalandi og Hollandi.
===Desember===
===Ódagsett===
* Noregur mun banna sölu á [[bensín]] og [[dísel]] bílum.
==Dáin==
* [[1. janúar]] - [[David Lodge]], enskur rithöfundur. (f. [[1935]])
* [[4. janúar]] - [[Árni Grétar Jóhannesson]], íslenskur tónlistarmaður, Futuregrapher (f. [[1983]])
* [[7. janúar]] - [[Jean-Marie Le Pen]], franskur stjórnmálaleiðtogi (f. [[1928]]).
* [[12. janúar]] - [[Ragnheiður Torfadóttir]], fyrsti kvenrektor Menntaskólans í Reykjavík (f. [[1937]])
* [[15. janúar]] - [[David Lynch]], bandarískur kvikmyndaleikstjóri. (f. [[1946]])
* [[24. janúar]] - [[Ellert B. Schram]], alþingis- og knattspyrnumaður. (f. [[1939]])
* [[30. janúar]] - [[Marianne Faithful]], ensk tónlistarkona (f. [[1946]])
* [[30. janúar]] - [[Ólöf Tara Harðardóttir]], íslensk baráttukona (f. [[1990]])
* [[1. febrúar]] - [[Horst Köhler]], forseti Þýskalands (f. [[1943]]).
* [[2. febrúar]] - [[Björgólfur Guðmundsson]]. íslenskur viðskiptamaður (f. [[1941]])
* [[8. febrúar]] - [[Sam Nujoma]], fyrsti forseti [[Namibía|Namibíu]] (f. [[1929]]).
* [[11. febrúar]] - [[Gísli Þór Ólafsson]], tónlistarmaður og skáld (f. [[1979]])
* [[17. febrúar]] - [[Gene Hackman]], bandarískur leikari (f. [[1930]])
* [[27. febrúar]] - [[Borís Spasskíj]], sovésk-franskur skákmeistari. (f. [[1937]])
* [[28. febrúar]] - [[Margrét Sigfúsdóttir]], hússtjórnarkennari (f. [[1947]])
* [[21. mars]] - [[George Foreman]], bandarískur hnefaleikamaður (f. [[1949]])
* [[1. apríl]] - [[Val Kilmer]], bandarískur leikari (f. [[1959]])
* [[4. apríl]] - [[Friðrik Ólafsson]], íslenskur skákmeistari (f. [[1935]])
* [[12. apríl]] - [[Steindór Andersen]], Íslenskur kvæðamaður. (f. [[1954]])
* [[13. apríl]] - [[Mario Vargas Llosa]], perúskur rithöfundur og stjórnmálamaður (f. [[1936]])
* [[14. apríl]] - [[Jónas Ingimundarson]], íslenskur píanóleikari (f. [[1944]])
* [[21. apríl]] - [[Frans páfi]] (f. [[1936]])
* [[1. maí]] -
**[[Ruth Buzzi]], bandarísk leikkona (f. [[1936]])
** [[Gunnlaugur Claessen]], hæstaréttardómari (f. [[1946]]).
* [[10. maí]] - [[Þorsteinn Vilhjálmsson]], prófessor í eðlisfræði (f. [[1940]])
* [[11. maí]] - [[Lalli Johns]], íslenskur smáglæpamaður (f. [[1951]])
* [[12. maí]] - [[Hjörtur Torfason]], hæstaréttardómari (f. [[1935]])
* [[13. maí]] - [[José Mujica]], forseti Úrúgvæ (f. [[1935]])
* [[21. maí]] - [[Alasdair MacIntyre]], skoskur heimspekingur (f. [[1929]])
[[Flokkur:2025]]
[[Flokkur:2021-2030]]
tg4i3uc7elc6cfijs80405owm3w3gg2
Malala Yousafzai
0
132706
1919624
1738220
2025-06-08T17:30:31Z
TKSnaevarr
53243
1919624
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Malala Yousafzai
| nafn_á_frum = {{nobold|ملاله یوسفزۍ}}
| mynd = Malala Yousafzai 2023 portrait 2x3.jpg
| myndatexti = Malala Yousafzai árið 2023.
| fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|1997|7|12}}
| fæðingarstaður = [[Mingora]], [[Swat]], [[Pakistan]]
| þjóðerni = [[Pastúnar|Pastúni]]
| ríkisfang = [[Pakistan]]
| stofnun = [[Malala-sjóðurinn]]
| háskóli = [[Lady Margaret Hall, Oxford]] ([[BA]])
| maki = {{marriage|Asser Malik|2021}}
| faðir = [[Ziauddin Yousafzai]]
| verðlaun =[[Sakharov-verðlaunin]] (2013)<br>[[Friðarverðlaun Nóbels]] (2014)
| þekkt_fyrir = Baráttu fyrir menntun stúlkna
| vefsíða = {{URL|malala.org}}
}}
'''Malala Yousafzai''' (f. [[12. júlí]] [[1997]]) er [[Pakistan|pakistönsk]] baráttukona sem hefur barist fyrir réttindum barna og þá helst stúlkna til að fá að ganga í skóla. Árið 2012 reyndu [[Talibanar]] að ráða hana af dögum og síðan þá hefur hún verið búsett í [[Bretland|Bretlandi]]. Hún hlaut [[Friðarverðlaun Nóbels]] fyrir baráttu sína árið 2014, yngst til að vinna þau verðlaun, aðeins 17 ára gömul.
== Barnæskan ==
Fjölskylda hennar rak nokkra einkaskóla og faðir hennar, [[Ziauddin Yousafzai]] var þekktur talsmaður fyrir menntun í Pakistan en þar er eitt hæsta hlutfall barna utan skóla í heiminum. Hann var einnig þekktur mótherji Talibana sem vilja takmarka almenna menntun og stöðva menntun stúlkna.
Malala naut þess að vera í skóla og árið 2009 þegar völd Talibana jukust á hennar heimaslóðum byrjaði hún að skrifa pistla fyrir [[BBC]] undir dulnefni um ótta hennar við stjórn Talibana. Hún óttaðist að skólinn hennar yrði fyrir árás því feðginin fengu morðhótanir vegna skólanna en þrátt fyrir það héldu þau áfram að tala fyrir rétti til menntunar. Sumarið 2009 kom Malala fram í heimildarmynd sem gerð var fyrir [[The New York Times]] og þar kom fram að hún væri höfundur pistlana á BBC.
== Morðtilraun ==
Malala var orðin þjóðþekkt og vinsæl í heimalandi sínu fyrir baráttu sína fyrir menntun stúlkna aðeins 14 ára gömul. Það varð til þess að leiðtogar Talibana ákváðu að taka hana af lífi. Þann 9. október 2012 kom grímuklæddur maður með byssu upp í skólabíl þar sem Malala og skólafélagar hennar sátu. Maðurinn spurði eftir henni með nafni og skaut þremur skotum. Eitt skotið fór í gegnum höfuð hennar, háls og öxl og næstu daga var hún meðvitundarlaus og í bráðri lífshættu. Um leið og heilsa hennar leyfði var hún flutt á spítala í [[Bretland|Bretlandi]] og fjölskylda hennar kom á eftir henni. Hún var útskrifuð af spítalanum þremur mánuðum síðar. Þessi morðtilraun vakti mikla athygli og reiði um allan heim.
== Verðlaun ==
Árið 2011 fékk hún Friðarverðlaun ungmenna í Pakistan og var tilnefnd af [[Desmond Tutu]] [[Erkibiskup|erkibiskupi]] til alþjóðlegu barna friðarverðlaunanna. Malala fékk Friðarverðlaun Nóbels árið 2014 fyrir baráttu sína gegn undirokun gagnvart börnum og unglingum og fyrir rétti allra barna til menntunar. Hún er yngsti handhafi þeirra verðlauna og verðlaunaféð lét hún renna til framhaldsskóla fyrir stúlkur í Pakistan.
== Malala Fund ==
Árið 2013 stofnuðu feðginin, Malala og Ziauddin, [[Malala sjóðurinn|Malala sjóðinn]] til að vekja athygli á þeim áhrifum sem skortur á menntun hefur á stúlkur. Sjóðurinn stefnir að því að tryggja öllum stúlkum heims skólagöngu.
== Heimildir ==
* [https://www.malala.org/malalas-story Vefsíða Malala sjóðsins]
* {{wpheimild|tungumál=en|titill=Malala Yousafzai|mánuðurskoðað=9. febrúar|árskoðað=2016}}
{{Friðarverðlaun Nóbels}}
{{DEFAULTSORT:Yousafzai, Malala}}
[[Flokkur:Mannréttindafrömuðir]]
[[Flokkur:Pakistanskir aðgerðasinnar]]
[[Flokkur:Handhafar friðarverðlauna Nóbels|Yousafzai, Malala]]
[[Flokkur:Handhafar Sakharov-verðlaunanna]]
{{fe|1997|Yousafzai, Malala}}
p51uq6szwvs3dqion7cbxz8n3v8pq5j
Fabiano Caruana
0
142855
1919632
1849174
2025-06-08T21:08:58Z
NiktWażny
106577
1919632
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Fabiano Caruana
[[Mynd:Fabiano Caruana in 2025.jpg|thumb]]
| myndastærð =
| myndatexti =
| fæðingarnafn = Fabiano Luigi Caruana
| fæðingardagur = [[30. júlí]] [[1992]]
| fæðingarstaður = [[Miami]], [[BNA]]
| dauðadagur =
| dauðastaður =
| orsök_dauða =
| þekktur_fyrir = [[skák]]
| starf =
| titill = [[Stórmeistari (skák)|Stórmeistari]],
|
}}
'''Fabiano Luigi Caruana''' (f. í Miami, 30 júlí 1992) er [[skák]]spilari með ríkisborgararétt í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og á [[Ítalía|Ítalíu]].
Caruana er yngsti Ítalinn sem hefur náð [[stórmeistari (skák)|stórmeistaratitli]] sem hann gerði árið 2007 þegar hann var 14 ára, 11 mánaða og 20 daga. Hann er númer tvö á heimslistanum.
Hann hefur unnið Ítalíutitilinn 4 sinnum (2007, 2008, 2010, 2011) og Bandaríkjatitilinn einu sinni (2016).
{{stubbur}}
{{DEFAULTSORT:Caruana, Fabiano Luigi}}
[[Flokkur:Ítalskir skákmenn]]
[[Flokkur:Bandarískir skákmenn]]
{{f|1992}}
idt28gjak1y9eqhjcrg0oc9y5hmd5le
1919633
1919632
2025-06-08T21:13:00Z
Snævar
16586
1919633
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Fabiano Caruana
| mynd = Fabiano Caruana in 2025.jpg
| myndastærð =
| myndatexti =
| fæðingarnafn = Fabiano Luigi Caruana
| fæðingardagur = [[30. júlí]] [[1992]]
| fæðingarstaður = [[Miami]], [[BNA]]
| dauðadagur =
| dauðastaður =
| orsök_dauða =
| þekktur_fyrir = [[skák]]
| starf =
| titill = [[Stórmeistari (skák)|Stórmeistari]],
|
}}
'''Fabiano Luigi Caruana''' (f. í Miami, 30 júlí 1992) er [[skák]]spilari með ríkisborgararétt í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og á [[Ítalía|Ítalíu]].
Caruana er yngsti Ítalinn sem hefur náð [[stórmeistari (skák)|stórmeistaratitli]] sem hann gerði árið 2007 þegar hann var 14 ára, 11 mánaða og 20 daga. Hann er númer tvö á heimslistanum.
Hann hefur unnið Ítalíutitilinn 4 sinnum (2007, 2008, 2010, 2011) og Bandaríkjatitilinn einu sinni (2016).
{{stubbur}}
{{DEFAULTSORT:Caruana, Fabiano Luigi}}
[[Flokkur:Ítalskir skákmenn]]
[[Flokkur:Bandarískir skákmenn]]
{{f|1992}}
n1sgll9k1f81ex0yv447czw4c8nt73i
Pólska þingið
0
145245
1919625
1919163
2025-06-08T17:45:13Z
Sv1floki
44350
1919625
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Sejm_RP.jpg|thumb|250px|Hús pólska þingsins í Varsjá]]
'''Pólska þingið''' skiptist í efri deild (öldungadeild) sem kallast ''[[Senat]]'' og neðri deild sem heitir ''[[Sejm]]''. Báðar deildir eru til húsa í sömu byggingu í [[Varsjá]]. Á [[pólska|pólsku]] er ekkert opinbert samheiti yfir deildirnar tvær: í [[stjórnarskrá Póllands|stjórnarskránni]] er einungis fjallað um ''Senat'' og ''Sejm''.
Þingmenn í báðum deildum eru kosnir á fjögurra ára fresti. Í neðri deild sitja 460 þingmenn en í efri deild sitja 100 öldungadeildarþingmenn. Til þess að [[frumvarp]] geti orðið að [[lög]]um verða báðar deildar að samþykkja það. Þingmenn geta þó hnekkt ákvörðun öldungadeildarþingmanna um að hafna frumvarpi.
Við tiltekin tilefni kallar formaður Sejm báðar deildir saman í svokallað þjóðþing (p. ''Zgromadzenie Zarodowe''). Þetta er oftast gert til að halda athöfn svo sem að setja nýjan [[forseti Póllands|forseta]] í embætti.
{{stubbur|stjórnmál}}
[[Flokkur:Pólska þingið]]
[[Flokkur:Pólsk stjórnmál]]
[[Flokkur:Þing eftir löndum]]
271koct602zgkfwxoc0elqkkrs5z857
Greta Thunberg
0
149172
1919671
1828604
2025-06-09T09:45:54Z
TKSnaevarr
53243
1919671
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Greta Thunberg
| búseta =
| mynd = Glastonbury2022 (218 of 413) (52182434551) (cropped) (cropped).jpg
| myndastærð = 230px
| myndatexti = Greta Thunberg árið 2022.
| fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|2003|1|3}}
| fæðingarstaður = [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]], [[Svíþjóð]]<ref name=hverergreta>{{Vefheimild|titill=Hver er Greta Thunberg?|url=http://www.ruv.is/frett/hver-er-greta-thunberg|ár=2019|mánuður=7. febrúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=21. febrúar|útgefandi=RÚV}}</ref>
| þjóðerni = [[Svíþjóð|Sænsk]]
| þekkt_fyrir = Skólaverkföll gegn loftslagsbreytingum
| starf = Nemandi, aðgerðasinni
| trú =
| maki =
| foreldrar = [[Malena Ernman]] & [[Svante Thunberg]]
| undirskrift = Greta Thunberg Signature.svg
}}
'''Greta ''Tintin Eleonora Ernman'' Thunberg''' (f. 3. janúar 2003) er [[Svíþjóð|sænskur]] [[Aðgerðastefna|aðgerðasinni]] sem hefur verið áberandi í baráttunni gegn [[Heimshlýnun|loftslagsbreytingum]]. Hún vakti athygli árið 2018 þegar hún settist fyrir framan ríkisþinghúsið í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] með skilti sem á stóð „Skólaverkfall fyrir loftslagið“. Frumkvæði hennar er fyrirmyndin að sams konar skólaverkföllum í þágu loftslagsaðgerða um allan heim sem fara fram undir nafninu [[Föstudagar fyrir framtíðina]].
== Fjölskylda og æviágrip ==
Greta Thunberg gengur í skóla í [[Bergshamra]]-hverfinu í [[Solna]] á útjaðri Stokkhólmsborgar.<ref>{{Vefheimild|url=https://lararnastidning.se/jag-tror-jag-lar-mig-mer-har-an-i-skolan/|titill=”Jag tror jag lär mig mer här än i skolan”|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar|höfundur=Lenita Jällhage|ár=2018|mánuður=22. september|útgefandi=lararnastidning.se|tungumál= sænska}}</ref> Hún er dóttir listamannanna Svante Thunberg og [[Malena Ernman|Malenu Ernman]]<ref>{{Vefheimild|höfundur=Masha Gessen|titill=The Fifteen-Year-Old Climate Activist Who Is Demanding a New Kind of Politics|url=https://www.newyorker.com/news/our-columnists/the-fifteen-year-old-climate-activist-who-is-demanding-a-new-kind-of-politics|útgefandi=''The New Yorker''|ár=2018|mánuður=2. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=4. nóvember|tungumál= enska}}</ref> og sonardóttir leikaranna Olofs Thunberg og Monu Andersson. Einn forfeðra hennar í föðurætt var [[Svante Arrhenius]], sem reiknaði fyrstur manna út árið 1896 hvernig hækkandi styrkur [[Koltvísýringur|koltvísýrings]] í andrúmslofti myndi leiða til hækkandi meðalhitastigs á jörðinni.<ref name=hverergreta/> Greta Thunberg er greind með [[Aspergerheilkenni]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.expressen.se/halsoliv/halsa/det-har-varit-ett-helvetiskt-ar/|titill="Det har varit ett helvetiskt år" |árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar|höfundur=Christner Olsson|ár=2015|mánuður=20. maí|útgefandi=''Expressen''|tungumál=sænska}}</ref>
==Loftslagsðgerðastefna==
Þann 20. ágúst árið 2018 fór Thunberg í skóla[[verkfall]], settist fyrir framan ríkisþinghúsið í Stokkhólmi með mótmælaskilti<ref name=":0">{{Vefheimild|höfundur=Andreas Granath|titill=Gretas klimatprotest ger eko över världen|url=http://www.gp.se/nyheter/gretas-klimatprotest-ger-eko-%C3%B6ver-v%C3%A4rlden-1.10329338|útgefandi=Göteborgs-Posten|ár=2018|mánuður=4. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar|tungumál=sænska}}</ref> og hélt verkfallinu þar áfram fram að þingkosningunum sem haldnar voru þann 9. september.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.theguardian.com/science/2018/sep/01/swedish-15-year-old-cutting-class-to-fight-the-climate-crisis|titill=The Swedish 15-year-old who's cutting class to fight the climate crisis|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar|höfundur=David Crouch|ár=2018|mánuður=1. september|útgefandi=''[[The Guardian]]''|tungumál=enska}}</ref> Eftir kosningarnar hefur hún aftur farið í skólaverkfall á hverjum föstudegi til þess að knýja sænsk stjórnvöld til þess að uppfylla markmið [[Parísarsamkomulagið|Parísarsamkomulagsins]] um niðurskurð í losun [[Gróðurhúsalofttegundir|gróðurhúsalofttegunda]].<ref name=":0" /><ref>{{Vefheimild|titill=Greta Thunberg: ”Vi kommer att fortsätta med skolstrejken”|url=https://www.svt.se/nyheter/inrikes/greta-thunberg-vi-kommer-att-fortsatta-med-skolstrejken|útgefandi=SVT Nyheter|ár=2018|8. september}}</ref> Thunberg hefur tekið þátt í mótmælaaðgerðum í þágu loftslagsaðgerða víðs vegar um heiminn, meðal annars í mótmælasamkomunni Rise for Climat fyrir utan [[Evrópuþingið]] í [[Brussel]], í mótmælagöngu í [[Helsinki]]<ref>{{Vefheimild|titill=Can a Carbon Tax Solve Climate Change? Well, No.|url=https://nymag.com/intelligencer/2018/10/a-carbon-tax-cant-solve-climate-change-but-we-should-do-it.html|ár=2018|mánuður=24. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar|tungumál=enska|útgefandi=New York Media|höfundur=David Wallace-Wells}}</ref> og í [[London]].<ref>{{Vefheimild|titill=Gretas brandtal i London: ”Det är dags att göra uppror”|url=https://www.etc.se/klimat/gretas-brandtal-i-london-det-ar-dags-att-gora-uppror|tidning=ETC|ár=2018|mánuður=31. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar}}</ref>
Greta Thunberg átti frumkvæði að samfélagsmiðlaherferðinni #jagstannarpåmarken (íslenska: „Ég stend á jörðinni“) sem berst fyrir niðurskurði í flugferðum og tilheyrandi loftmengun.<ref>{{Vefheimild|url=http://effektmagasin.se/att-saga-att-vi-befinner-oss-i-en-kris-och-samtidigt-fortsatta-flyga-ar-inte-trovardigt/|titill=Att säga att vi befinner oss i en kris och samtidigt fortsätta flyga är inte trovärdigt|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar|höfundur=Beatrice Rindevall|ár=2018|mánuður=7. mars|útgefandi=effektmagasin.se}}</ref> Þremur dögum eftir verkfall Thunbergs gaf hún út bókina ''Scener ur hjärtat'' ásamt foreldrum sínum. Í bókinni er meðal annars fjallað um greiningu Gretu Thunberg með Aspergerheilkenni og um aðgerðastefnu hennar í þágu náttúruverndar. Eftir útgáfu bókarinnar sögðust foreldrar hennar skilja ákvörðun hennar um skólaverkfallið og að þeim fyndist þau ekki geta neytt hana til að mæta í skóla út af málinu.<ref>{{Vefheimild|titill=En familj och planet i kris|url=https://www.svd.se/en-familj-och-planet-i-kris|útgefandi=Svenska Dagbladet|ár=2018|mánuður=28. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar|tungumál=sænska}}</ref>
[[Mynd:Greta Thunberg 4.jpg|thumb|right|Greta Thunberg með mótmælaskilti fyrir framan þinghúsið í Stokkhólmi.]]
Áframhaldandi loftslagsverkföll Thunbergs á föstudögum hafa verið boðuð á samfélagsmiðlum með [[myllumerki|myllumerkjunum]] #FridaysforFuture,<ref>{{Vefheimild|höfundur=Lina Rosengren|titill=Manifestationer runt om i världen till stöd för Greta Thunberg och klimatet - Aktuell Hållbarhet|url=https://www.aktuellhallbarhet.se/manifestationer-runt-om-i-varlden-till-stod-for-greta-thunberg-och-klimatet/|útgefandi=Aktuell Hållbarhet|ár=2018|mánuður=2. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar}}</ref> #Klimatstrejka, #ClimateStrike, eða [[Föstudagar fyrir framtíðina]] á íslensku. Í lok september höfðu aðgerðir Thunbergs vakið athygli bæði fjölmiðla í ýmsum löndum og áhrifamanna á borð við [[António Guterres]], [[Aðalritari Sameinuðu þjóðanna|aðalritara Sameinuðu þjóðanna]], og bandaríska stjórnmálamannsins og leikarans [[Arnold Schwarzenegger|Arnolds Schwarzenegger]].<ref>{{Vefheimild|höfundur=Malin Roos|titill=Så blev Greta, 15, flickan som hela världen pratar om: Ingen annan gör något|url=https://www.expressen.se/nyheter/sa-blev-greta-15-flickan-som-hela-varlden-pratar-om-/|útgefandi=Expressen|ár=2018|mánuður=19. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar|tungumál=sænska}}</ref>
Thunberg ferðaðist með lest til [[Katowice]] í Póllandi í desember 2018 til að ávarpa loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Í janúar 2019 fór hún til [[Davos]] til þess að ávarpa [[Heimsviðskiptaráðstefnan í Davos|Heimsviðskiptaráðstefnuna]] um loftslagsmál.<ref name=hverergreta/> Í stað þess að fljúga þangað líkt og flestir aðrir ráðstefnugestir lagði hún á sig 32 klukkustunda lestarferð.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Nina Larson|titill=Time to 'get angry', teen climate activist says in Davos |url=https://news.yahoo.com/time-angry-teen-climate-activist-says-davos-015904861.html |mánuðurskoðað=21. febrúar|árskoðað=2019 |útgefandi=AFP |mánuður=24. janúar|ár=2019 |tungumál=enska}}</ref>
Árið 2019 sigldi Thunberg á umhverfisvænni keppnisskútu yfir [[Atlantshafið]] frá [[Bretland]]i til [[New York-borg|New York]] til að sækja tvær loftslagsráðstefnur í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og í [[Síle]].<ref>{{Vefheimild|höfundur=Kolbeinn Tumi Daðason|titill=Greta Thunberg mætt til New York eftir tveggja vikna siglingu |url=https://www.visir.is/g/2019190828823/greta-thunberg-maett-til-new-york-eftir-tveggja-vikna-siglingu |mánuðurskoðað=23. september|árskoðað=2019 |útgefandi=''Vísir''|mánuður=28. ágúst|ár=2019 }}</ref> Í New York leiddi hún mótmælafund gegn aðgerðaleysi stjórnvalda í loftslagsmálum fyrir utan höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna þann 31. ágúst.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Róbert Jóhannesson|titill=Thunberg mótmælti við höfuðstöðvar SÞ |url=https://www.ruv.is/frett/thunberg-motmaelti-vid-hofudstodvar-sth |mánuðurskoðað=23. september|árskoðað=2019 |útgefandi=[[RÚV]]|mánuður=31. ágúst|ár=2019 }}</ref> Thunberg var gestur á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í borginni þann 23. september og ávítaði þar þjóðarleiðtoga heimsins fyrir að bregðast kynslóð hennar með aðgerðaleysi sínu.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Birgir Þór Harðarson|titill=„Hvernig dirfist þið?“|url=https://www.ruv.is/frett/hvernig-dirfist-thid |mánuðurskoðað=23. september|árskoðað=2019 |útgefandi=[[RÚV]]|mánuður=23. september|ár=2019 }}</ref>
Greta Thunberg sneri aftur til náms í Svíþjóð þann 25. ágúst 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Greta Thunberg farin aftur í skólann|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/08/25/greta_thunberg_farin_aftur_i_skolann/|mánuðurskoðað=13. september|árskoðað=2020|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=25. ágúst|ár=2020}}</ref>
Thunberg var handtekin af þýskri lögreglu þann 17. janúar 2023 við þorpið [[Lützerath]] í [[Rínarland-Pfalz|Rínarlandi-Pfalz]]. Hún var þar stödd ásamt þúsundum mótmælenda sem höfðu komið sér fyrir í byggingum sem átti að rífa til þess að láta stækka [[brúnkol]]anámu þar í grenndinni.<ref>{{Vefheimild|titill=Greta Thunberg handtekin í Þýskalandi|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-01-17-greta-thunberg-handtekin-i-thyskalandi|útgefandi=[[RÚV]]|dags=17. janúar 2023|skoðað=23. janúar 2023|höfundur=Oddur Þórðarson}}</ref>
==Aðgerðastefna fyrir Palestínu==
Thunberg hefur verið virk í aðgerðastefnu og mótmælum fyrir sjálfstæði [[Palestína|Palestínu]] og gegn [[Stríð Ísraels og Hamas 2023–|stríðinu á Gaza]] frá árinu 2023. Í júní 2025 tók hún þátt í siglingu til [[Gazaströndin|Gaza]] ásamt 11 öðrum aðgerðasinnum með það að markmiði að rjúfa hafnarbann [[Ísrael]]s og flytja mat og önnur hjálpargögn þangað.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Silja Rún Sigurbjörnsdóttir |titill= Greta Thunberg siglir til Gasa |url=https://www.visir.is/g/20252733806d/greta-thunberg-siglir-til-gasa |dags= 1. júní 2025 |skoðað= 9. júní 2025 |útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]}}</ref> Ísraelar stöðvuðu skip þeirra á alþjóðlegu hafsvæði þann 9. júní og tóku Thunberg og aðra um borð höndum.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Magnús Jochum Pálsson |titill= Ísraelsher stöðvaði skútuna og handtók áhöfnina|url=https://www.visir.is/g/20252737003d/israels-her-stodvadi-skutuna-og-hand-tok-a-hofnina|dags= 9. júní 2025 |skoðað= 9. júní 2025 |útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]}}</ref>
== Viðurkenningar og tilnefningar ==
Thunberg var einn af þremur sigurvegurum í greinakeppni ungmenna um loftslagsmál í ''Sænska dagblaðinu'' í maí árið 2018.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Greta Thunberg|titill=Vi vet – och vi kan göra något nu|url=https://www.svd.se/vi-vet--och-vi-kan-gora-nagot-nu|útgefandi=SvD.se|ár=2018|mánuður=30. maí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar|tungumál=sænska}}</ref>
Í nóvember árið 2018 hlaut Thunberg styrk frá félagsmiðstöðinni Fryshuset í Stokkhólmi sem „besta unga fyrirmyndin“.<ref>{{Vefheimild|titill=Greta Thunberg blir Årets unga förebild|url=https://www.aktuellhallbarhet.se/greta-thunberg-blir-arets-unga-forebild/|útgefandi=Aktuell Hållbarhet|ár=2018|mánuður=22. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar|tungumál=sænska|höfundur=Lina Rosengren}}</ref> Í desember árið 2018 taldi bandaríska tímaritið ''[[Time]]'' Thunberg meðal 25 áhrifamestu táninga í heimi.<ref>{{Vefheimild|url=http://time.com/5463721/most-influential-teens-2018/|titill=TIME's 25 Most Influential Teens of 2018|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar|tungumál=enska|útgefandi=''[[Time]]''}}</ref>
[[Alþjóðlegi náttúruverndarsjóðurinn]] útnefndi Thunberg ásamt tveimur öðrum til verðlaunanna „náttúruverndarhetja ársins“ í flokki ungmenna árið 2018.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Erik Hansson|titill=Här är de nominerade till Årets miljöhjälte 2018|url=https://www.natursidan.se/nyheter/har-ar-de-nominerade-till-arets-miljohjalte-2018/|útgefandi=Natursidan|ár=2018|mánuður=17. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar|tungumál=sænska}}</ref> Thunberg var einnig útnefnd til verðlauna orkufyrirtækisins Telge Energi fyrir börn og ungmenni sem berjast fyrir sjálfbærri þróun, en hún afþakkaði tilnefninguna þar sem verðlaunahafarnir áttu að fljúga á flugvélum til Stokkhólms.<ref>{{Vefheimild|titill=Därför nobbar Greta Thunberg klimatpriset|url=https://www.etc.se/klimat/darfor-nobbar-greta-thunberg-klimatpriset|útgefandi=ETC|ár=2018|mánuður=1. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar|tungumál=sænska|höfundur=Gustav Gelin}}</ref>
Þann 16. september sæmdu samtökin [[Amnesty International]] Gretu Thunberg (ásamt skólasamtökunum [[Föstudagar fyrir framtíðina|Fridays for Future]]) titlinum Samviskusendiherra samtakanna, sem er æðsta viðurkenning þeirra.<ref>{{Vefheimild|titill=„Jörðin þarfnast ekki björgunar“|url=https://www.ruv.is/frett/jordin-tharfnast-ekki-bjorgunar|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2019|mánuður=16. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september|höfundur=Jafet Máni Magnúsarson}}</ref>
Þann 29. október 2019 hlaut Thunberg [[Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs|umhverfisverðlaun]] [[Norðurlandaráð]]s en hún ákvað að neita þeim viðtöku og afþakka um 6,4 milljóna króna verðlaunafé sem þeim fylgdi.<ref>{{Vefheimild|titill=Greta Thunberg afþakkar umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs|url=https://kjarninn.is/frettir/2019-10-29-greta-thunberg-afthakkar-umhverfisverdlaun-nordurlandarads/|útgefandi=''Kjarninn''|ár=2019|mánuður=29. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. október}}</ref> Hún sagði loftslagshreyfinguna ekki þurfa á verðlaunum að halda og hvatti Norðurlönd til að virkja fremur almenning og hvatti stjórnmálamenn til að „taka mark á fyrirliggjandi staðreyndum“ í umhverfisbaráttunni.<ref>{{Vefheimild|titill=Norðurlöndin hætti að gorta|url=https://www.ruv.is/frett/nordurlondin-haetti-ad-gorta|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=29. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. október|höfundur=Magnús Geir Eyjólfsson}}</ref>
Bandaríska tímaritið ''[[Time]]'' valdi Thunberg sem [[Manneskja ársins hjá Time|manneskju ársins]] fyrir árið 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Greta Thunberg er manneskja ársins|url=https://www.visir.is/g/2019191219802|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Atli Ísleifsson|ár=2019|mánuður=11. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=12. desember}}</ref>
== Ritverk==
*{{Cite book
|author=Malena Ernman
|author2 = Beata Ernman
|author3= Greta Thunberg
|author4= Svante Thunberg
|title=Scener ur hjärtat
|trans-title = Húsið okkar brennur : baráttusaga Gretu og fjölskyldunnar
|year=2021
|orig-date = 2018
|publisher=Mál og menning
|translator= Eyrúnu Eddu Hjörleifsdóttur
|translator-link = Eyrún Edda Hjörleifsdóttir
|isbn=9789935292537
}}
==Tilvísanir==
<references />
{{DEFAULTSORT:Thunberg, Greta}}
{{f|2003}}
[[Flokkur:Sænskir aðgerðasinnar]]
kmb1l1amr3ibml7v34gr7cxw38lqh7z
Kyngervi
0
150523
1919621
1812552
2025-06-08T13:09:21Z
Óskadddddd
83612
1919621
wikitext
text/x-wiki
'''Kyngervi''' er hið félagslega mótaða kyn en ekki hið [[Kyn (líffræði)|líffræðilega kyn]] (kynferði). Þessi mótun tekur til dæmis til þeirra væntinga sem samfélagið gerir til [[Karl|karla]] og [[Kona|kvenna]], þeirra verksviða sem hvort kyn er talið geta eða eiga að tileinka sér og þess hvaða áhugamál og klæðaburður er talinn við hæfi. Þau skilaboð sem karlar og konur fá geta verið mótsagnakennd og tekið breytingum, bæði á mismunandi tímum og milli menningarsvæða. Þau eru einnig ólík eftir aldri, stétt, stöðu, kynhneigð, kynvitund, kyneinkennum, holdafari, fötlun og annarri stöðu viðkomandi. Það er þessi mótun sem átt er við þegar rætt er um kyngervi.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://otila.is/grunnurinn/kyn-og-kyngervi/|title=Kyn og kyngervi|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2019-04-11}}</ref><ref>{{Bókaheimild|titill=Ég, þú og við öll: Sögur og staðreyndir um jafnrétti|höfundur=Kolbrún Anna Björnsdóttir|höfundur2=Fatima Hossaini|útgefandi=Menntamálastofnun|url=https://vefir.mms.is/flettibaekur/namsefni/eg_thu_og_vid_oll|ár=2021}}</ref>
Í hinseginfræðum og kynjafræðum er mikilvægt að skilja muninn á tveimur lykilhugtökum. Kynferði (eða einfaldlega nefnt kyn) vísar til líffræðilegs kyns, þess kyns sem við fæðumst með. Kyngervi vísar til félagslega mótaðs kyns, sem snýst um þau hlutverk, væntingar og hegðun sem samfélagið tengir við [[Karlmennska|karlmennsku]] og [[Kvenleiki|kvenleika]]. Í daglegu tali er orðið „kyn“ oft notað yfir bæði kynferði og kyngervi.<ref name=":0" />
== Tengt efni ==
* [[Karlkyn]]
* [[Kvenkyn]]
* [[Trans fólk]]
* [[Kynvitund]]
* [[Kynsegin]]
== Tilvísanir ==
<references />
{{stubbur|félagsfræði}}
[[Flokkur:Kynferði]]
anfuk4et5j1saeunezhi8eli5adntal
Hinsegin
0
150583
1919647
1918863
2025-06-08T22:05:39Z
Óskadddddd
83612
1919647
wikitext
text/x-wiki
'''Hinsegin''' er regnhlífarhugtak yfir ýmsa minnihlutahópa hvað varðar [[kynhneigð]], [[kynferði|kynferði,]] [[kyntjáning]], og [[Intersex|kyneinkenni]] sem skera sig frá gagnkynhneigðu viðmiði.<ref>{{Vefheimild|url=https://otila.is/vidhorf/stadlar/gagnkynhneigt-vidmid/|titill=Ö til A: Gagnkynhneigð viðmið}}</ref> Orðið nær þá m.a. yfir [[samkynhneigð]]a, [[tvíkynhneigð]]a, [[eikynhneigð]]a, [[trans fólk]] og [[Ódæmigerð kyneinkenni|intersex fólk]].<ref>''Hvað er hinsegin?''https://reykjavik.is/sites/default/files/ymis_skjol/skjol_utgefid_efni/hvaderhinsegin_a3_plakat-final-hq.pdf</ref><ref>''Vef.'' „Hinsegin“, Hinsegin frá ö til a, https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/</ref>
==Hvað er hinsegin?==
Hinsegin er meðal annars [[samkynhneigð|lesbíur]], [[samkynhneigð|hommar]], [[tvíkynhneigð]]ir, [[eikynhneigð]]ir, [[pankynhneigð]]ir, BDSM hneigðir, fjölkærir (e. polyamorous), [[intersex]] fólk, [[trans]] og [[kynsegin]] fólk.<ref>''Vef.''„Lög“, Samtölin '78, https://samtokin78.is/um-samtokin-78/skjalaskapur/log/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190411211726/https://samtokin78.is/um-samtokin-78/skjalaskapur/log/ |date=2019-04-11 }}</ref>
==Uppruni orðsins hinsegin==
Hinsegin var orð sem notað hefur í gegnum árin verið um hinsegin fólk, þá einkum samkynhneigða, í niðrandi tilgangi. Í orðabók er hinsegin skilgreint sem það sem er öðruvísi, það sem er ekki „svona“. Orðið á sér því dökka sögu af jaðarsetningu og mismunun og var hinsegin fólk álitin öðruvísi og því hinsegin. Síðan þá hefur merkingin barvið orðið breyst og hefur í dag hinsegin svipaða merkingu og [[queer]] í ensku. Hinsegin fólk tók orðið sem var notað gegn þeim og gerði það að sínu. Orðið öðlast þannig jákvæðari merkningu. <ref>''Vef.'' „Hinsegin“, Hinsegin frá ö til a, https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/</ref> [[Q - Félag hinsegin stúdenta]] var fyrsta félagið til þess að opinberlega taka orðið hinseign inn í nafnið sitt, en það bar áður heitið Félag samkynhneigðra stúdenta, FSS. <ref>''Vef.'' „Q-ið er hinsegin“, Samtökin '78, https://samtokin78.is/2008/04/15/q-ie-er-hinsegin/?fbclid=IwAR1oMaXSD6ntB_rzfhWBBsLIGFS-lqH3rHpv1qjN-FxBqETUVC6zVA5zqo8{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Samtökin 78|Samtökin '78]] fylgdu fljótt á eftir og var undirskrift félagsins breytt úr ''Félag lesbía og homma á Íslandi'' í ''Félag hinsegin fólks á Íslandi''. <ref>''Vef.'' „Hinsegin“, Hinsegin frá ö til a, https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/</ref> Notkun orðsins hefur síðan þá aukist verulega og er núna notað á landsvísu um hinseign fólk.
==Stafasúpan==
Oft þegar verið er að tala um hinsegin fólk er stafarunan [[LGBT|LGBTQIA+]] talin upp í hinum ýmsu myndum. Sumar þeirra eru LGBT+, LGBTQ+, LGBTQQIA2SPA og svo framvegis. Algengasta útgáfan er [[LGBT]] en það snertir aðeins á fjórum hliðum hinseginleikanum sem er mikið fjölbreyttari en svo. Plúsnum, +, var bætt við og stendur fyrir þær hliðar hinseginleika sem eru ekki taldir upp í stafarununni á undan plúsnum. Þar sem fólk veit almennt ekki um hvaða útgáfu það á að nota þá nota flestir orðið hinsegin í staðinn.<ref>''Vef.'' http://www.mylgbtplus.org/why-the-plus</ref>
== Tengt efni ==
* [[Hinsegin dagar]]
* [https://transisland.is/ Trans Ísland]
== Heimildir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Hinsegin| ]]
[[Flokkur:Kynhneigð]]
[[Flokkur:Kynverund]]
p2w7ije8c5hu0aakclq5b203dovhiu2
1919652
1919647
2025-06-08T22:12:59Z
Óskadddddd
83612
1919652
wikitext
text/x-wiki
'''Hinsegin''' er regnhlífarhugtak yfir ýmsa minnihlutahópa hvað varðar [[kynhneigð]], [[kynferði|kynferði,]] [[kyntjáning]], og [[Intersex|kyneinkenni]] sem skera sig frá gagnkynhneigðu viðmiði.<ref>{{Vefheimild|url=https://otila.is/vidhorf/stadlar/gagnkynhneigt-vidmid/|titill=Ö til A: Gagnkynhneigð viðmið}}</ref> Orðið nær þá m.a. yfir [[samkynhneigð]]a, [[tvíkynhneigð]]a, [[eikynhneigð]]a, [[trans fólk]], fólk með [[ódæmigerð kyneinkenni]] (intersex), [[Pankynhneigð|pankynhneigða]], [[Fjölástir|fjölkæra]] (e. polyamorous) og [[kynsegin]] fólk.<ref>''Hvað er hinsegin?''https://reykjavik.is/sites/default/files/ymis_skjol/skjol_utgefid_efni/hvaderhinsegin_a3_plakat-final-hq.pdf</ref><ref>''Vef.'' „Hinsegin“, Hinsegin frá ö til a, https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/</ref><ref>''Vef.''„Lög“, Samtölin '78, https://samtokin78.is/um-samtokin-78/skjalaskapur/log/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190411211726/https://samtokin78.is/um-samtokin-78/skjalaskapur/log/|date=2019-04-11}}</ref>
==Uppruni orðsins==
Hinsegin var orð sem notað hefur í gegnum árin verið um hinsegin fólk, þá einkum samkynhneigða, í niðrandi tilgangi. Í orðabók er hinsegin skilgreint sem það sem er öðruvísi, það sem er ekki „svona“. Orðið á sér því dökka sögu af jaðarsetningu og mismunun og var hinsegin fólk álitin öðruvísi og því hinsegin. Síðan þá hefur merkingin barvið orðið breyst og hefur í dag hinsegin svipaða merkingu og [[queer]] í ensku. Hinsegin fólk tók orðið sem var notað gegn þeim og gerði það að sínu. Orðið öðlast þannig jákvæðari merkningu. <ref>''Vef.'' „Hinsegin“, Hinsegin frá ö til a, https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/</ref> [[Q - Félag hinsegin stúdenta]] var fyrsta félagið til þess að opinberlega taka orðið hinseign inn í nafnið sitt, en það bar áður heitið Félag samkynhneigðra stúdenta, FSS. <ref>''Vef.'' „Q-ið er hinsegin“, Samtökin '78, https://samtokin78.is/2008/04/15/q-ie-er-hinsegin/?fbclid=IwAR1oMaXSD6ntB_rzfhWBBsLIGFS-lqH3rHpv1qjN-FxBqETUVC6zVA5zqo8{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Samtökin 78|Samtökin '78]] fylgdu fljótt á eftir og var undirskrift félagsins breytt úr ''Félag lesbía og homma á Íslandi'' í ''Félag hinsegin fólks á Íslandi''. <ref>''Vef.'' „Hinsegin“, Hinsegin frá ö til a, https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/</ref> Notkun orðsins hefur síðan þá aukist verulega og er núna notað á landsvísu um hinseign fólk.
==Stafasúpan==
Oft þegar verið er að tala um hinsegin fólk er stafarunan [[LGBT|LGBTQIA+]] talin upp í hinum ýmsu myndum. Sumar þeirra eru LGBT+, LGBTQ+, LGBTQQIA2SPA og svo framvegis. Algengasta útgáfan er [[LGBT]] en það snertir aðeins á fjórum hliðum hinseginleikanum sem er mikið fjölbreyttari en svo. Plúsnum, +, var bætt við og stendur fyrir þær hliðar hinseginleika sem eru ekki taldir upp í stafarununni á undan plúsnum. Þar sem fólk veit almennt ekki um hvaða útgáfu það á að nota þá nota flestir orðið hinsegin í staðinn.<ref>''Vef.'' http://www.mylgbtplus.org/why-the-plus</ref>
== Tengt efni ==
* [[Hinsegin dagar]]
* [https://transisland.is/ Trans Ísland]
== Heimildir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Hinsegin| ]]
[[Flokkur:Kynhneigð]]
[[Flokkur:Kynverund]]
98nt781d1erewow5w3elgvmh92fi04i
1919653
1919652
2025-06-08T22:14:07Z
Óskadddddd
83612
1919653
wikitext
text/x-wiki
'''Hinsegin''' er regnhlífarhugtak yfir ýmsa minnihlutahópa hvað varðar [[kynhneigð]], [[kynferði|kynferði,]] [[kyntjáning]], og [[Intersex|kyneinkenni]] sem skera sig frá gagnkynhneigðu viðmiði.<ref>{{Vefheimild|url=https://otila.is/vidhorf/stadlar/gagnkynhneigt-vidmid/|titill=Ö til A: Gagnkynhneigð viðmið}}</ref> Orðið nær þá m.a. yfir [[samkynhneigð]]a, [[tvíkynhneigð]]a, [[eikynhneigð]]a, [[trans fólk]], fólk með [[ódæmigerð kyneinkenni]] (intersex), [[Pankynhneigð|pankynhneigða]], [[Fjölástir|fjölkæra]] (e. polyamorous) og [[kynsegin]] fólk.<ref>''Hvað er hinsegin?''https://reykjavik.is/sites/default/files/ymis_skjol/skjol_utgefid_efni/hvaderhinsegin_a3_plakat-final-hq.pdf</ref><ref name=":0">''Vef.'' „Hinsegin“, Hinsegin frá ö til a, https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/</ref><ref>''Vef.''„Lög“, Samtölin '78, https://samtokin78.is/um-samtokin-78/skjalaskapur/log/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190411211726/https://samtokin78.is/um-samtokin-78/skjalaskapur/log/|date=2019-04-11}}</ref>
==Uppruni orðsins==
Hinsegin var orð sem notað hefur í gegnum árin verið um hinsegin fólk, þá einkum samkynhneigða, í niðrandi tilgangi. Í orðabók er hinsegin skilgreint sem það sem er öðruvísi, það sem er ekki „svona“. Orðið á sér því dökka sögu af jaðarsetningu og mismunun og var hinsegin fólk álitin öðruvísi og því hinsegin. Síðan þá hefur merkingin barvið orðið breyst og hefur í dag hinsegin svipaða merkingu og [[queer]] í ensku. Hinsegin fólk tók orðið sem var notað gegn þeim og gerði það að sínu. Orðið öðlast þannig jákvæðari merkningu.<ref name=":0" /> [[Q - Félag hinsegin stúdenta]] var fyrsta félagið til þess að opinberlega taka orðið hinseign inn í nafnið sitt, en það bar áður heitið Félag samkynhneigðra stúdenta, FSS. <ref>''Vef.'' „Q-ið er hinsegin“, Samtökin '78, https://samtokin78.is/2008/04/15/q-ie-er-hinsegin/?fbclid=IwAR1oMaXSD6ntB_rzfhWBBsLIGFS-lqH3rHpv1qjN-FxBqETUVC6zVA5zqo8{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Samtökin 78|Samtökin '78]] fylgdu fljótt á eftir og var undirskrift félagsins breytt úr ''Félag lesbía og homma á Íslandi'' í ''Félag hinsegin fólks á Íslandi''.<ref name=":0" /> Notkun orðsins hefur síðan þá aukist verulega og er núna notað á landsvísu um hinseign fólk.
==Stafasúpan==
Oft þegar verið er að tala um hinsegin fólk er stafarunan [[LGBT|LGBTQIA+]] talin upp í hinum ýmsu myndum. Sumar þeirra eru LGBT+, LGBTQ+, LGBTQQIA2SPA og svo framvegis. Algengasta útgáfan er [[LGBT]] en það snertir aðeins á fjórum hliðum hinseginleikanum sem er mikið fjölbreyttari en svo. Plúsnum, +, var bætt við og stendur fyrir þær hliðar hinseginleika sem eru ekki taldir upp í stafarununni á undan plúsnum. Þar sem fólk veit almennt ekki um hvaða útgáfu það á að nota þá nota flestir orðið hinsegin í staðinn.<ref>''Vef.'' http://www.mylgbtplus.org/why-the-plus</ref>
== Tengt efni ==
* [[Hinsegin dagar]]
* [https://transisland.is/ Trans Ísland]
== Heimildir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Hinsegin| ]]
[[Flokkur:Kynhneigð]]
[[Flokkur:Kynverund]]
7lh7kj9q3q2b3vm33dxrwh1btz0oqe6
1919654
1919653
2025-06-08T22:14:43Z
Óskadddddd
83612
1919654
wikitext
text/x-wiki
'''Hinsegin''' er regnhlífarhugtak yfir ýmsa minnihlutahópa hvað varðar [[kynhneigð]], [[kynferði|kynferði,]] [[kyntjáning]], og [[Intersex|kyneinkenni]] sem skera sig frá gagnkynhneigðu viðmiði.<ref>{{Vefheimild|url=https://otila.is/vidhorf/stadlar/gagnkynhneigt-vidmid/|titill=Ö til A: Gagnkynhneigð viðmið}}</ref> Orðið nær þá m.a. yfir [[samkynhneigð]]a, [[tvíkynhneigð]]a, [[eikynhneigð]]a, [[trans fólk]], fólk með [[ódæmigerð kyneinkenni]] (intersex), [[Pankynhneigð|pankynhneigða]], [[Fjölástir|fjölkæra]] (e. polyamorous) og [[kynsegin]] fólk.<ref>''Hvað er hinsegin?''https://reykjavik.is/sites/default/files/ymis_skjol/skjol_utgefid_efni/hvaderhinsegin_a3_plakat-final-hq.pdf</ref><ref name=":0">''Vef.'' „Hinsegin“, Hinsegin frá ö til a, https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/</ref><ref>''Vef.''„Lög“, Samtölin '78, https://samtokin78.is/um-samtokin-78/skjalaskapur/log/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190411211726/https://samtokin78.is/um-samtokin-78/skjalaskapur/log/|date=2019-04-11}}</ref>
==Uppruni orðsins==
Hinsegin var orð sem notað hefur í gegnum árin verið um hinsegin fólk, þá einkum samkynhneigða, í niðrandi tilgangi. Í orðabók er hinsegin skilgreint sem það sem er öðruvísi, það sem er ekki „svona“. Orðið á sér því dökka sögu af jaðarsetningu og mismunun og var hinsegin fólk álitin öðruvísi og því hinsegin. Síðan þá hefur merkingin barvið orðið breyst og hefur í dag hinsegin svipaða merkingu og [[queer]] í ensku. Hinsegin fólk tók orðið sem var notað gegn þeim og gerði það að sínu. Orðið öðlast þannig jákvæðari merkningu.<ref name=":0" /> [[Q - Félag hinsegin stúdenta]] var fyrsta félagið til þess að opinberlega taka orðið hinseign inn í nafnið sitt, en það bar áður heitið Félag samkynhneigðra stúdenta, FSS. <ref>''Vef.'' „Q-ið er hinsegin“, Samtökin '78, https://samtokin78.is/2008/04/15/q-ie-er-hinsegin/?fbclid=IwAR1oMaXSD6ntB_rzfhWBBsLIGFS-lqH3rHpv1qjN-FxBqETUVC6zVA5zqo8{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> [[Samtökin 78|Samtökin '78]] fylgdu fljótt á eftir og var undirskrift félagsins breytt úr ''Félag lesbía og homma á Íslandi'' í ''Félag hinsegin fólks á Íslandi''.<ref name=":0" /> Notkun orðsins hefur síðan þá aukist verulega og er núna notað á landsvísu um hinseign fólk.
==Stafasúpan==
Oft þegar verið er að tala um hinsegin fólk er stafarunan [[LGBT|LGBTQIA+]] talin upp í hinum ýmsu myndum. Sumar þeirra eru LGBT+, LGBTQ+, LGBTQQIA2SPA og svo framvegis. Algengasta útgáfan er [[LGBT]] en það snertir aðeins á fjórum hliðum hinseginleikanum sem er mikið fjölbreyttari en svo. Plúsnum, +, var bætt við og stendur fyrir þær hliðar hinseginleika sem eru ekki taldir upp í stafarununni á undan plúsnum. Þar sem fólk veit almennt ekki um hvaða útgáfu það á að nota þá nota flestir orðið hinsegin í staðinn.<ref>''Vef.'' http://www.mylgbtplus.org/why-the-plus</ref>
== Tengt efni ==
* [[Hinsegin dagar]]
* [[Samtökin '78]]
== Heimildir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Hinsegin| ]]
[[Flokkur:Kynhneigð]]
[[Flokkur:Kynverund]]
bmm2iyfg4kqs9qshnyqj379vcdbq5l1
Kynsegin
0
153879
1919646
1825607
2025-06-08T22:04:37Z
Óskadddddd
83612
1919646
wikitext
text/x-wiki
'''Kynsegin''' er [[hugtak]] sem nær yfir fólk sem skilgreinir kyn sitt utan tvíhyggju kynjakerfisins (og er því einnig trans). Sumt kynsegin fólk er t.d. karlkyns og kvenkyns, annað hvorki karlkyns né kvenkyns eða skilgreinir ekki kyn sitt. Kynsegin er því í raun regnhlífarhugtak undir regnhlífarhugtakinu [[Trans fólk|trans]]. [[Kváradagur|Kváradagurinn,]] dagur kynsegin fólks á Íslandi, er haldinn á fyrsta degi [[Einmánuður|einmánaðar]].<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/stofnadi-sinn-eigin-hatidisdag-fyrir-kynsegin-folk/|title=Stofnaði sinn eigin hátíðisdag fyrir kynsegin fólk|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2022-03-22}}</ref>
== Orðanotkun ==
Sumt kynsegin fólk kýs að notuð séu kynhlutlaus persónufornöfn á borð við hán í staðinn fyrir hann eða hún þegar rætt er um það. Annað kynsegin fólk notar hann eða hún; það er persónulegt val hvers og eins. Hið sama má segja um beygingar lýsingarorða; sumt kynsegin fólk kýs að notað sé hvorugkyn (til dæmis: ég er svangt) en annað kynsegin fólk notar kvenkyn eða karlkyn.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/kynsegin/|title=Kynsegin|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2019-09-04}}</ref>
Nýyrðið ''kvár'' er gjarnan notað yfir fullorðið kynsegin fólk og er hliðstæða orðanna ''karl'' og ''kona''. Að sama skapi er nýyrðið ''stálp'' hliðstæða orðanna ''stelpa'' og ''strákur''. Orðin unnu hýryrðasamkeppni [[Samtökin '78|Samtakanna '78]] árið 2020.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/hyryrdi-2020-nidurstodur/|title=Hýryrði 2020 - niðurstöður|last=Arnarsson|first=Daníel|date=2021-01-21|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2022-03-22}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
[[Flokkur:Kynverund]]
h9xi0nxhir28lto79jfr1sbkgac3lo0
Wikipedia:Í fréttum...
4
154362
1919668
1919379
2025-06-09T04:18:47Z
TKSnaevarr
53243
1919668
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd: Lee Jae-myung's Portrait (2024.2) (cropped).jpg|200px|right|alt= Lee Jae-myung|link= Lee Jae-myung]]
* [[3. júní]]:
** '''[[Lee Jae-myung]]''' (''sjá mynd'') er kjörinn forseti [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
** Ríkisstjórn [[Holland]]s springur eftir að '''[[Geert Wilders]]''' dregur stuðning sinn við hana til baka.
* [[1. júní]]: '''[[Karol Nawrocki]]''' er kjörinn forseti [[Pólland]]s.
* [[18. maí]]: '''[[Nicușor Dan]]''' er kjörinn forseti [[Rúmenía|Rúmeníu]].
* [[17. maí]]: '''[[JJ (söngvari)|JJ]]''' vinnur '''[[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2025]]''' fyrir [[Austurríki]].
'''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2014–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] • [[Borgarastyrjöldin í Súdan (2023–)|Borgarastyrjöldin í Súdan]] • [[Innrás Rússa í Úkraínu]] / [[Stríð Rússlands og Úkraínu]] • [[Stríð Ísraels og Hamas 2023–|Stríð Ísraels og Hamas]] • [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]]
<br>
'''Nýleg andlát''': [[José Mujica]] (13. maí) • [[Lalli Johns]] (11. maí) • [[Þorsteinn Vilhjálmsson]] (10. maí)
5dhdjl9ofdissfcu6rgb1cafexih3xc
Gavin Newsom
0
156003
1919655
1832106
2025-06-08T23:37:22Z
TKSnaevarr
53243
1919655
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálamaður
| forskeyti =
| nafn = Gavin Newsom
| mynd = Gavin Newsom by Gage Skidmore.jpg
| myndastærð =
| myndatexti1 =
| titill = Fylkisstjóri Kaliforníu
| stjórnartíð_start = [[7. janúar]] [[2019]]
| stjórnartíð_end =
| vara_ríkisstjóri = [[Eleni Kounalakis]]
| forveri = [[Jerry Brown]]
| eftirmaður =
| titill2 = Varafylkisstjóri Kaliforníu
| ríkisstjóri2 = [[Jerry Brown]]
| stjórnartíð_start2 = [[10. janúar]] [[2011]]
| stjórnartíð_end2 = [[7. janúar]] [[2019]]
| forveri2 = [[Abel Maldonado]]
| eftirmaður2 = [[Eleni Kounalakis]]
| titill3 = Borgarstjóri San Francisco
| stjórnartíð_start3 = [[8. janúar]] [[2004]]
| stjórnartíð_end3 = [[10. janúar]] [[2011]]
| forveri3 = [[Willie Brown]]
| eftirmaður3 = [[Ed Lee]]
| fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1967|10|10}}
| fæðingarstaður = [[San Francisco]], [[Kalifornía|Kaliforníu]], Bandaríkjunum
| dánardagur =
| dánarstaður =
| þjóderni = [[Bandaríkin|Bandarískur]]
| maki = Kimberly Guilfoyle (g. 2001; sk. 2006)<br>Jennifer Siebel (g. 2008)
| stjórnmálaflokkur = [[Demókrataflokkurinn]]
| börn = 4
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli = [[Santa Clara-háskóli]]
| starf =
| trúarbrögð =
|undirskrift = Gavin Newsom Signature.svg
}}
'''Gavin Newsom''' (f. [[10. október]] [[1967]]) er fylkisstjóri [[Kalifornía|Kaliforníu]] og hefur setið í embætti síðan 2019. Hann var borgarstjóri [[San Francisco]] frá 2004 til 2011 og varafylkisstjóri Kaliforníu frá 2011 til 2019.
==Borgarstjóri San Francisco (2004–2011)==
===Hjónabönd samkynhneigðra===
Árið 2004 vakti Newsom athygli þegar hann skipaði sýslumanni San Francisco að veita samkynhneigðum hjónabandsleyfi, sem braut í bága við fylkislög frá 2000.<ref>{{cite web|url=http://www.sfgate.com/cgi-bin/article.cgi?f=/n/a/2007/08/10/state/n000208D48.DTL|title=Newsom set to endorse Clinton for president|author=Lisa Leff|work=The San Francisco Chronicle|date=10. ágúst 2007|access-date=7. mars 2008|url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20081209000025/http://www.sfgate.com/cgi-bin/article.cgi?f=%2Fn%2Fa%2F2007%2F08%2F10%2Fstate%2Fn000208D48.DTL|archive-date=9. desember 2008}}</ref>
==Fylkisstjóri (frá 2019)==
Árið 2021 tókst andstæðingum Newsoms að safna nógu mörgum atkvæðum til þess að efnt yrði til kosninga um það hvort Newsom yrði vikið úr embætti fylkisstjóra. Í því samhengi var meðal annars vísað til óánægju með viðbrögð stjórnar Newsoms við [[Kórónaveirufaraldurinn 2019-2021|Covid-19-faraldrinum]]. Newsom hafði sett strangar sóttvarnarreglur í Kaliforníu og hafði vakið talsverða óánægju þegar hann varð uppvís af því að brjóta sjálfur gegn reglunum með því að mæta í afmælisveislu hjá vini sínum.<ref>{{Vefheimild|titill=Ríkisstjóri Kaliforníu biðst afsökunar|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/11/22/rikisstjori_kaliforniu_bidst_afsokunar/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2020|mánuður=22. nóvember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=15. september}}</ref>
Kosningar um afturköllun Newsoms voru haldnar þann 14. september 2021 en í þeim kaus drjúgur meirihluti Kaliforníubúa að leyfa Newsom að klára kjörtímabil sitt frekar en að skipta um fylkisstjóra.<ref>{{Vefheimild|titill=Ríkisstjóri Kalíforníu heldur velli|url=https://www.ruv.is/frett/2021/09/15/rikisstjori-kaliforniu-heldur-velli|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson|ár=2021|mánuður=15. september|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=15. september}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{commons|Gavin Newsom}}
{{DEFAULTSORT:Newsom, Gavin}}
[[Flokkur:Borgarstjórar San Francisco]]
[[Flokkur:Demókratar]]
[[Flokkur:Fylkisstjórar Kaliforníu]]
{{fe|1967|Newsom, Gavin}}
6kipnyxpfwwzu0d9e5fvpe1h0t6jztt
Lilleström SK
0
157569
1919629
1846067
2025-06-08T19:40:00Z
Nesi13
106374
1919629
wikitext
text/x-wiki
{{knattspyrnulið
| Fullt nafn = Lillestrøm Sportsklubb
| Gælunafn = Kanarifugla (''Kanarífuglarnir''), Fugla(''Fuglarnir'')
| Stofnað = 2. apríl 1917
| Leikvöllur = Åråsen Stadion, [[Lillestrøm]]
| Stærð = 11.500
| Knattspyrnustjóri = {{NOR}} [[Hans Erik Ødegaard]]
| Deild = [[Norska fyrsta deildin]]
| pattern_b1 =_lillestrom1617h
| pattern_la1 =_lillestrom1617h
| pattern_la2 =_lillestrom17a
| pattern_b2 = _lillestrom17a
| pattern_ra1 =_lillestrom1617h
| pattern_ra2 =_lillestrom17a
| pattern_sh1 =_lillestrom17a
| pattern_sh2 = _lillestrom1617h
| pattern_so1 =
| leftarm1 = 000000
| leftarm2 = 000000
| body1 = FFFF00
| body2 = 000000
| rightarm1 = 000000
| rightarm2 = 000000
| shorts1 = 000000
| shorts2 = 000000
| socks1 = FFE500
| socks2 =000000
}}
'''Lillestrøm''' er [[Noregur|norskt]] [[Knattspyrna|Knattspyrnu]] lið frá [[Lillestrøm]]. Heimavöllur félagsins heitir Åråsen Stadion.
Lillestrøm hefur unnið norsku úrvalsdeildina 5 sinnum, síðast árið 1989 og bikarkeppnina 6 sinnum, síðast árið 2017.
Meðal Íslendinga sem hafa spilað með liðinu eru [[Rúnar Kristinsson]], [[Heiðar Helguson]], [[Arnór Smárason]], [[Hólmbert Friðjónsson]] og [[Ríkharður Daðason]]. [[Teitur Þórðarson]] þjálfaði liðið um nokkurra ára skeið.
{{s|1917}}
[[Flokkur:Norsk knattspyrnufélög]]
[[Flokkur:Lillestrøm]]
ri07jct0u1olfn21borazp09baeyqdf
1919630
1919629
2025-06-08T19:41:02Z
Nesi13
106374
1919630
wikitext
text/x-wiki
{{knattspyrnulið
| Fullt nafn = Lillestrøm Sportsklubb
| Gælunafn = Kanarifugla (''Kanarífuglarnir''), Fugla(''Fuglarnir'')
| Stofnað = 2. apríl 1917
| Leikvöllur = Åråsen Stadion, [[Lillestrøm]]
| Stærð = 11.500
| Knattspyrnustjóri = {{NOR}} [[Hans Erik Ødegaard]]
| Deild = [[Norska fyrsta deildin]]
| pattern_b1 =_lillestrom1617h
| pattern_la1 =_lillestrom1617h
| pattern_la2 =_lillestrom17a
| pattern_b2 = _lillestrom17a
| pattern_ra1 =_lillestrom1617h
| pattern_ra2 =_lillestrom17a
| pattern_sh1 =_lillestrom17a
| pattern_sh2 = _lillestrom1617h
| pattern_so1 =
| leftarm1 = 000000
| leftarm2 = 000000
| body1 = FFFF00
| body2 = 000000
| rightarm1 = 000000
| rightarm2 = 000000
| shorts1 = 000000
| shorts2 = 000000
| socks1 = FFE500
| socks2 =000000
}}
'''Lillestrøm''' er [[Noregur|norskt]] [[Knattspyrna|knattspyrnu]] lið frá [[Lillestrøm]]. Heimavöllur félagsins heitir Åråsen Stadion.
Lillestrøm hefur unnið norsku úrvalsdeildina 5 sinnum, síðast árið 1989 og bikarkeppnina 6 sinnum, síðast árið 2017.
Meðal Íslendinga sem hafa spilað með liðinu eru [[Rúnar Kristinsson]], [[Heiðar Helguson]], [[Arnór Smárason]], [[Hólmbert Friðjónsson]] og [[Ríkharður Daðason]]. [[Teitur Þórðarson]] þjálfaði liðið um nokkurra ára skeið.
{{s|1917}}
[[Flokkur:Norsk knattspyrnufélög]]
[[Flokkur:Lillestrøm]]
hm27zw3b4ijbn8v38605hzghfz5ettw
1919631
1919630
2025-06-08T20:59:27Z
Berserkur
10188
1919631
wikitext
text/x-wiki
{{knattspyrnulið
| Fullt nafn = Lillestrøm Sportsklubb
| Gælunafn = Kanarifugla (''Kanarífuglarnir''), Fugla(''Fuglarnir'')
| Stofnað = 2. apríl 1917
| Leikvöllur = Åråsen Stadion, [[Lillestrøm]]
| Stærð = 11.500
| Knattspyrnustjóri = {{NOR}} [[Hans Erik Ødegaard]]
| Deild = [[Norska fyrsta deildin]]
| pattern_b1 =_lillestrom1617h
| pattern_la1 =_lillestrom1617h
| pattern_la2 =_lillestrom17a
| pattern_b2 = _lillestrom17a
| pattern_ra1 =_lillestrom1617h
| pattern_ra2 =_lillestrom17a
| pattern_sh1 =_lillestrom17a
| pattern_sh2 = _lillestrom1617h
| pattern_so1 =
| leftarm1 = 000000
| leftarm2 = 000000
| body1 = FFFF00
| body2 = 000000
| rightarm1 = 000000
| rightarm2 = 000000
| shorts1 = 000000
| shorts2 = 000000
| socks1 = FFE500
| socks2 =000000
}}
'''Lillestrøm''' er [[Noregur|norskt]] [[Knattspyrna|knattspyrnu]]lið frá [[Lillestrøm]]. Heimavöllur félagsins heitir Åråsen Stadion.
Lillestrøm hefur unnið norsku úrvalsdeildina 5 sinnum, síðast árið 1989 og bikarkeppnina 6 sinnum, síðast árið 2017.
Meðal Íslendinga sem hafa spilað með liðinu eru [[Rúnar Kristinsson]], [[Heiðar Helguson]], [[Arnór Smárason]], [[Hólmbert Friðjónsson]] og [[Ríkharður Daðason]]. [[Teitur Þórðarson]] þjálfaði liðið um nokkurra ára skeið.
{{s|1917}}
[[Flokkur:Norsk knattspyrnufélög]]
[[Flokkur:Lillestrøm]]
iofdu96m7c4ykqjrpy6rc1krs9wn0ky
Þjóðadeild UEFA
0
160179
1919636
1838559
2025-06-08T21:49:54Z
212.30.192.204
/* Meistarar */
1919636
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox football tournament
| name = UEFA Nations League
| founded = {{Start date and age|df=yes|2018}}
| region = Evrópa ([[UEFA]])
| number of teams = 55
| current champions = {{nowrap|{{flagicon|Spánn}} (1. titill)}}
| most successful team = {{flagicon|Frakkland}}<br />
{{flagicon|Spánn}}<br/>
{{flagicon|Portúgal}}<br />(1 titill hvert)
| website = {{URL|https://www.uefa.com/uefanationsleague/|Opinber vefsíða}}
| current =
}}
'''Þjóðadeildin''' (''The UEFA Nations League'') er keppni í evrópskri [[knattspyrna|knattspyrnu]] sem fer fram milli A-landsliða karla.
Deildin hófst árið [[2018]] og var henni ætlað að koma að mestu í stað vináttulandsleikja. Deildin skiptist í undirdeildir og spila sigurvegarar úr deild A í lokakeppni. 4 lið geta unnið sæti á evrópumótinu í knattspyrnu, EM í gegnum útsláttarkeppni.
==Skipulag==
55 lið keppa í 4 deildum eftir styrkleikaflokkum:
12 í A-deild, 12 í B-deild, 15 í C deild og 16 í D deild. Lið geta fallið um deild og farið upp um deild.
Deildin fer fram frá september til nóvember og í júní. Meistarar eru krýndir annað hvert ár.
===Gagnrýni===
[[Kevin De Bruyne]] gerði lítið úr mikilvægi leikjanna og kallaði Þjóðadeildina ''upphafna vináttulandsleiki'' og var óánægður með fylgjandi álag í framhaldi af deildakeppni.
<ref>
[https://www.goal.com/en-kw/news/nations-league-is-unimportant-belgium-star-de-bruyne-uefa/blt96215706ddb62b22 Nations League is unimportant...]Goal.com, sótt 1/6 2022</ref>
==Ísland==
[[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu]] hóf fyrstu 2 keppnirnar í A-deild en féll niður í B-deild haustið 2020.
==Meistarar==
*2019: [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
*2021: [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]
*2023: [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]
*2025: [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Knattspyrnumót og -keppnir karlalandsliða]]
[[Flokkur:Stofnað 2018]]
ntjr3ukd5ogjyqhtkpv6f739z292rmz
1919637
1919636
2025-06-08T21:51:40Z
212.30.192.204
1919637
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox football tournament
| name = UEFA Nations League
| founded = {{Start date and age|df=yes|2018}}
| region = Evrópa ([[UEFA]])
| number of teams = 55
| current champions = {{nowrap|{{flagicon|Portúgal}} Portúgal (2. titill)}}
| most successful team = {{flagicon|Portúgal}}<br /> Portúgal (2 titlar)
| website = {{URL|https://www.uefa.com/uefanationsleague/|Opinber vefsíða}}
| current =
}}
'''Þjóðadeildin''' (''The UEFA Nations League'') er keppni í evrópskri [[knattspyrna|knattspyrnu]] sem fer fram milli A-landsliða karla.
Deildin hófst árið [[2018]] og var henni ætlað að koma að mestu í stað vináttulandsleikja. Deildin skiptist í undirdeildir og spila sigurvegarar úr deild A í lokakeppni. 4 lið geta unnið sæti á evrópumótinu í knattspyrnu, EM í gegnum útsláttarkeppni.
==Skipulag==
55 lið keppa í 4 deildum eftir styrkleikaflokkum:
12 í A-deild, 12 í B-deild, 15 í C deild og 16 í D deild. Lið geta fallið um deild og farið upp um deild.
Deildin fer fram frá september til nóvember og í júní. Meistarar eru krýndir annað hvert ár.
===Gagnrýni===
[[Kevin De Bruyne]] gerði lítið úr mikilvægi leikjanna og kallaði Þjóðadeildina ''upphafna vináttulandsleiki'' og var óánægður með fylgjandi álag í framhaldi af deildakeppni.
<ref>
[https://www.goal.com/en-kw/news/nations-league-is-unimportant-belgium-star-de-bruyne-uefa/blt96215706ddb62b22 Nations League is unimportant...]Goal.com, sótt 1/6 2022</ref>
==Ísland==
[[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu]] hóf fyrstu 2 keppnirnar í A-deild en féll niður í B-deild haustið 2020.
==Meistarar==
*2019: [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
*2021: [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]
*2023: [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]
*2025: [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Knattspyrnumót og -keppnir karlalandsliða]]
[[Flokkur:Stofnað 2018]]
db8aiwd4o9n090xggr8fmz4yoevgh0n
Stefán Benediktsson
0
176086
1919623
1919594
2025-06-08T16:08:16Z
Þorkell T.
93503
1919623
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálamaður
|nafn = Stefán Benediktsson
|AÞ_CV = 539
|AÞ_frá1 = 1983
|AÞ_til1 = 1986
|AÞ_kjördæmi1= [[Reykjavíkurkjördæmi|Reykv.]]
|AÞ_litur1 = darkred
|AÞ_flokkur1 = [[Bandalag jafnaðarmanna|Band. jafnaðarm.]]
|AÞ_frá2 = 1986
|AÞ_til2 = 1987
|AÞ_kjördæmi2 = [[Reykjavíkurkjördæmi|Reykv.]]
|AÞ_flokkur2 = Alþýðuflokkurinn
| fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1941|10|20}}
| fæðingarstaður = [[Reykjavík]]
|stjórnmálaflokkur = [[Alþýðuflokkurinn]] (til 1983, 1986–2000)<br>[[Bandalag jafnaðarmanna]] (1983–1986)<br>[[Samfylkingin]] (frá 2000)
| börn = 7
| háskóli = {{ill|Tækniháskólinn í Aachen|de|RWTH Aachen|en|RWTH Aachen}}
| starf = Arkitekt, alþingismaður, þjóðgarðsvörður og listasögukennari
}}
'''Stefán Benediktsson''' (f. [[20. október]] [[1941]]) er íslenskur [[arkitekt]] og fyrrverandi [[Alþingi|alþingismaður]]. Hann hefur einnig starfað sem þjóðgarðsvörður í [[Skaftafell|Skaftafelli]] og [[Listasaga|listasögukennari]].
== Foreldrar og menntun ==
Stefán fæddist í [[Reykjavík]] og foreldrar hans eru Benedikt Stefánsson (1903–1975) fulltrúi í fjármálaráðuneyti og Steinunn Árnadóttir (1911–2006) húsmóðir.
Stefán gekk í [[Austurbæjarskóli|Austurbæjarskóla]] og tók [[landspróf]] í [[Gagnfræðaskóli Austurbæjar|Gagnfræðaskóla Austurbæjar]] (Gaggó Aust). Hann var í [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] en hætti eftir þriðja bekk og fór til [[Sjómaður|sjós]]. Eftir tæp tvö ár á sjó settist hann aftur í fjórða bekk, féll en tók svo fjórða og fimmta bekk utan skóla á einu ári og lauk [[Stúdentspróf|stúdentsprófi]] árið 1962.
Sama ár giftist Stefán Guðrúnu ''Drífu'' Kristinsdóttur og fóru þau um haustið saman til [[Aachen]] í [[Þýskaland|Þýskalandi]]. Þar stundaði hann nám í arkitektúr og húsgerðalist við {{ill|Tækniháskólann í Aachen|de|RWTH Aachen
|en|RWTH Aachen}}. Með styrkjum stundaði hann námið til 1971, þegar hann lauk arkitektsprófi frá skólanum. Sama ár um haustið fluttu þau aftur heim til Íslands.<ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/6792870?iabr=on#page/n34/mode/2up|titill=Dagfarsprúður
krati og náttúrubarn|útgefandi=Morgunblaðið|mánuðurskoðað=6. júní|árskoðað=2025|dags=20. október 2016}}</ref>
== Starfsferill ==
Stefán starfaði fyrst sem arkitekt hjá Gesti Ólafssyni en síðar rak hann Arkitektastofu með Pálmari Ólasyni á árunum 1975–1985. Samhliða kenndi hann listasögu við [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann í Reykjavík]] á árunum 1972–1984.
Eftir að hann hætti þingstörfum árið 1987 starfaði hann sem ráðgjafi í byggingamálum á vegum [[Menntamálaráðuneyti|menntamálaráðuneytisins]]. Árið 1988 var hann skipaður þjóðgarðsvörður í [[Skaftafell|Skaftafelli]]. Hann sinnti því til ársins 1999. Frá 2000–2006 starfaði hann hjá [[Umhverfisstofnun]] í Reykjavík og frá 2006–2009 við [[Vatnajökulsþjóðgarður|Vatnajökulsþjóðgarð]]. Síðan hefur hann verið sjálfstæður ráðgjafi í byggingar- og skipulagsmálum.<ref name=":0" />
== Stjórnmál og félagstörf==
Stefán tók þátt í stofnun [[Bandalag jafnaðarmanna|Bandalags jafnaðarmanna]] og var í framboði fyrir það í [[Reykjavíkurkjördæmi]] í [[Alþingiskosningar 1983|Alþingiskosningunum 1983]]. Hann náði ekki kjöri en settist inn á [[Alþingi|þing]] eftir andlát [[Vilmundur Gylfason|Vilmundar Gylfasonar]].<ref>{{Vefheimild|url=https://kosningasaga.wordpress.com/althingiskosningar/kjordaemaskipan-1959-1999/reykjavik/reykjavik-1983/|titill=Reykjavík 1983|útgefandi=Kosningasaga}}</ref> Hann gekk í [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokkinn]] árið 1986 ásamt tveimur af fjórum þingmönnum bandalagsins. Hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs fyrir [[Alþingiskosningar 1987]].
Stefán var 1. varaforseti efri deildar þingsins kjörtímabilið. Á þingi sat hann einnig í [[Norðurlandaráð|Norðurlandaráði]] frá 1983–1986 og [[Vestnorræna ráðið|Vestnorræna þingmannaráðinu]] 1985–1987. Árið 1984 var hann kjörinn í samstarfsnefnd með Færeyingum og Grænlendingum um sameiginleg hagsmunamál.<ref>Alþingi, [https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=539 - Stefán Benediktsson - Æviágrip] (skoðað 8. júní 2025)</ref>
Hann var viðriðinn borgarmálefni á vegum Alþýðuflokksins á árunum 1974–1982 og síðar [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] frá 2006. Hann hefur setið í Umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur, Skóla- og frístundaráði, Velferðarráði, Íþrótta- og tómstundaráði, Hverfisráði [[Hlíðar|Hlíða]] og Menningar- og ferðamálaráði.
Stefán var formaður byggingarnefndar [[Borgarleikhúsið|Borgarleikhússins]] frá 1981–1982. Hann var ritari deildar sjálfstætt starfandi arkitekta 1982–1990, formaður [[Arkitektafélags Íslands|Arkitektafélagsins]] 1988–1990 og varaformaður fulltrúaráðs Alþýðuflokksins 1987.<ref name=":0" />
== Einkalíf ==
Stefán og Drífa skildu síðar. Börn þeirra eru Benedikt (f. 1964), Kristinn (f. 1969), Sigurveig Margrét (f. 1973) og Steinunn María (f. 1981). Seinni kona hans er Birna Björg Berndsen, félagsfræðingur. Þau skildu einnig. Börn þeirra eru Brynjólfur (f. 1991) og Ástráður (f. 1993), auk stjúpdótturinnar Arndísar Bjargar (f. 1984). Stefán býr nú með Hjördísi Gísladóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Græns kostar.<ref name=":0" />
== Tílvísanir ==
<references/>
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1941]]
[[Flokkur:Þingmenn Alþýðuflokksins]]
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík]]
[[Flokkur:Íslenskir arkitektar]]
[[Flokkur:Kjörnir Alþingismenn 1981-1990]]
54wp214vxnkt8ww678hgi3ygyr4lpgu
Edi Rama
0
183262
1919666
1915451
2025-06-09T03:11:54Z
TKSnaevarr
53243
1919666
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Edi Rama
| mynd = Edi Rama (2024-02-29).jpg
| myndatexti1 = Edi Rama árið 2024.
| titill= Forsætisráðherra Albaníu
| stjórnartíð_start = 11. september 2013
| stjórnartíð_end =
| forseti = [[Bujar Nishani]]<br>[[Ilir Meta]]<br>[[Bajram Begaj]]
| forveri = [[Sali Berisha]]
| fæddur= {{fæðingardagur og aldur|1964|7|4}}
| fæðingarstaður = [[Tírana]], [[Albanía|Albaníu]]
| starf = Stjórnmálamaður, listmálari
| stjórnmálaflokkur = [[Sósíalistaflokkurinn (Albanía)|Sósíalistaflokkurinn]]
| háskóli = Listaháskólinn í Tírana
| maki = Matilda Makoçi (g. 1986; sk. 1991)<br>Linda Basha (g. 2010)
| börn = 2
| undirskrift = Edi Rama2 (nënshkrim).svg
}}
'''Edi Rama''' (f. 4. júlí 1964) er [[Albanía|albanskur]] stjórnmálamaður og listmálari sem hefur verið forsætisráðherra Albaníu frá árinu 2013 og formaður albanska [[Sósíalistaflokkurinn (Albanía)|Sósíalistaflokksins]] frá 2005.<ref>{{Vefheimild|titill= Ný ríkisstjórn Albaníu tekin við|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/ny-rikisstjorn-albaniu-tekin-vid|útgefandi=[[RÚV]]|dags= 15. september 2013|skoðað=13. maí 2025}}</ref>
Rama er fyrrverandi atvinnumaður í körfubolta og myndlistarmaður. Hann var menningar-, ungmenna- og íþróttamálaráðherra frá 1998 til 2000.<ref>{{Vefheimild|titill= Berjast við landlæga spillingu til að komast inn í Evrópusambandið|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-06-08-berjast-vid-landlaega-spillingu-til-ad-komast-inn-i-evropusambandid-445604|útgefandi=[[RÚV]]|dags=8. júní 2025|skoðað=9. júlí 2025|höfundur=Björn Malmquist}}</ref> Hann var síðan kjörinn borgarstjóri [[Tírana]] árið 2000 og endurkjörinn árin 2003 og 2007.<ref>{{Tímarit.is|6814782|„Við urðum öll einhvern veginn að lifa af“|höfundur=Ásgeir H. Ingólfsson|útgáfudagsetning=25. nóvember 2016|blaðsíða=50–54}}</ref>
Rama vann fjórða kjörtímabil sitt sem forsætisráðherra eftir þingkosningar árið 2025. Hann hefur lagt áherslu á að koma Albaníu inn í [[Evrópusambandið]] sem fyrst.<ref>{{Vefheimild|titill= Sósíalistaflokkur forsætisráðherrans tryggði sér meirihluta |url=https://nyr.ruv.is/frettir/erlent/2025-05-14-sosialistaflokkur-forsaetisradherrans-tryggdi-ser-meirihluta-443703|útgefandi=[[RÚV]]|dags= 14. maí 2025|skoðað=14. maí 2025|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla | fyrir = [[Sali Berisha]] | titill = Forsætisráðherra Albaníu | frá = 11. september 2013 | til = | eftir = Enn í embætti}}
{{Töfluendir}}
{{stubbur|æviágrip|stjórnmál}}
{{f|1964}}
{{DEFAULTSORT:Rama, Edi}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Albaníu]]
iphbr1ap0noggfyvtqj8aad4z110a5s
Turbonegro
0
186610
1919638
2025-06-08T21:54:47Z
Nesi13
106374
Bjó til síðu með „'''Turbonegro''' er norsk [[Pönk|pönkhljómsveit]] stofnuð 1989. == Saga == Hljómsveitin var stofnuð 1989 á [[Nesodden]] í [[Noregur|Noregi]] af [[Thomas Seltzer]] (Happy Tom), [[Rune Grønn]] og [[Pål Bøttger Kjærnes]]. Fyrsta breiðskífa sveitarinnar kom út 1992 og heitir [[Hot Cars and Spent Contraceptives]] undir nafninu TRBNGR og var gefin út af [[Big Ball Records]]. == Meðlimir == === Núverandi meðlimir === * [[Thomas Seltzer]] (einnig...“
1919638
wikitext
text/x-wiki
'''Turbonegro''' er norsk [[Pönk|pönkhljómsveit]] stofnuð 1989.
== Saga ==
Hljómsveitin var stofnuð 1989 á [[Nesodden]] í [[Noregur|Noregi]] af [[Thomas Seltzer]] (Happy Tom), [[Rune Grønn]] og [[Pål Bøttger Kjærnes]].
Fyrsta breiðskífa sveitarinnar kom út 1992 og heitir [[Hot Cars and Spent Contraceptives]] undir nafninu TRBNGR og var gefin út af [[Big Ball Records]].
== Meðlimir ==
=== Núverandi meðlimir ===
* [[Thomas Seltzer]] (einnig þekktur sem"Happy Tom", "Tom of Norway", "Bongo" og "Bongo-Neger" -bassi (1989-1990, 1996-1998, 2002-2010, 2011-), trommur (1990-1996)
* [[Rune Grønn]] (einnig þekktur sem "Rune Rebellion, "Rune Protude, "Loonie", "Three Oi Boy!", "Brune" og "Brune Neger") - gítar (1989-1998, 2002-2007, 2011-)
* [[Knut Schreiner]] (einnig þekktur sem "Euroboy") - gítar (1996-1998, 2002-2010, 2011-)
* [[Anthony Madsen-Sylvester]] (einnig þekktur sem "The Duke of Nothing" og "Ceasar Proud") - söngur (2011-)
* [[Tommy Akerholdt]] (einnig þekktur sem "Tommy Manboy") - trommur (2011-)
* [[Haakon-Marius Pettersen]] (einnig þekktur sem "Crown Prince Haakon-Marius") - hljómborð (2015-)
=== Fyrrverandi meðlimir ===
* [[Pål Bøttger Kjærnes]] (einnig þekktur sem "Pål Pot Pamparius", "L. Ron Bud", "Bod El Stud", "Toonie", "Herr Würst Neger" og "Max Neger") – gítar/hljómborð/slagverk (1989–1998, 2002–2010, 2011–2012)
* [[Pål Erik Carlin]] – söngur (1989–1990)
* [[Vegard Heskestad]] – gítar (1989–1990)
* [[Tor Kristian Jenssen]] (einnig þekktur sem "TK") – trommur (1989)
* [[Carlos Carrasco]] – trommur (1989–1990)
* [[Harald Fossberg]] (einnig þekktur sem "Harry Neger", "Hare Neger" og "Harold Neger") – söngur (1990–1993)
* [[Ole Martin Martinsen]] – bassi (1990–1991)
* [[Bengt Calmeyer]] (einnig þekktur sem "Bingo", "Bingo Neger", "Bingo El Bailar" og "Panky") – bassi (1991–1996)
* [[Hans-Erik Dyvik Husby]] (einnig þekktur sem "Hank von Helvete", "Hank Herzog von Helvete", "Hank from Hell", "Hertugen", "Herr Tugen", "Hertis", "Hanky El Magnifico", "Frank Hank" og "Hanky") – söngur (1993–1998, 2002–2010; dó 2021)<ref>{{Cite web|url=https://www.vg.no/rampelys/i/28oRlG/hans-erik-dyvik-husby-er-doed|title=Hans-Erik Dyvik Husby er død|last=Christensen|first=Siri B.|last2=Østbø|first2=Stein|date=2021-11-19|website=VG|language=no|access-date=2025-06-08|last3=Talseth|first3=Thomas|last4=Støre|first4=Maria|last5=Ighanian|first5=Catherine Gonsholt|last6=Haram|first6=Ola|last7=Rosef|first7=Thea}}</ref>
* [[Anders Gerner]] (einnig þekktur sem "André Grandeur") – trommur (1996)
* [[Christer Engen]] (einnig þekktur sem "Chris Summers", "The Rolex of Drummers" og "The Prince of Drummers") – trommur (1997–1998, 2002–2008)
* Tomas Dahl (einnig þekktur sem "Caddy" og "T.D.") – trommur (2008–2010; túraði með sveitinni 2007–2008)
== Útgáfur ==
=== Breiðskífur ===
* ''[[Hot Cars and Spent Contraceptives]]'' (1992)
* ''[[Never Is Forever]]'' (1994)
* ''[[Ass Cobra]]'' (1996)
* ''[[Apocalypse Dudes]]'' (1998)
* ''[[Scandinavian Leather]]'' (2003)
* ''[[Party Animals]]'' (2005)
* ''[[Retox]]'' (2007)
* ''[[Sexual Harassment]]'' (2012)
* ''[[RockNRoll Machine]]'' (2018)
=== Tónleikaplötur ===
* ''[[Darkness Forever!]]'' (1999)
=== Safnplötur ===
* ''[[Love It to Deathpunk]]'' (2001)
* ''[[Small Feces]]'' (2005)
=== Smáskífur ===
* ''[[Turboloid]]'' (1990)
* ''[[(He's a) Grunge Whore]]'' (1993)
hjdob5eq4inkts8gebp4lwi6q1d6zfn
1919639
1919638
2025-06-08T21:56:29Z
Nesi13
106374
1919639
wikitext
text/x-wiki
'''Turbonegro''' er norsk [[Pönk|pönkhljómsveit]] stofnuð 1989.
== Saga ==
Hljómsveitin var stofnuð 1989 á [[Nesodden]] í [[Noregur|Noregi]] af [[Thomas Seltzer]] (Happy Tom), [[Rune Grønn]] og [[Pål Bøttger Kjærnes]].
Fyrsta breiðskífa sveitarinnar kom út 1992 og heitir [[Hot Cars and Spent Contraceptives]] undir nafninu TRBNGR og var gefin út af [[Big Ball Records]].
== Meðlimir ==
=== Núverandi meðlimir ===
* [[Thomas Seltzer]] (einnig þekktur sem"Happy Tom", "Tom of Norway", "Bongo" og "Bongo-Neger" -bassi (1989-1990, 1996-1998, 2002-2010, 2011-), trommur (1990-1996)
* [[Rune Grønn]] (einnig þekktur sem "Rune Rebellion, "Rune Protude, "Loonie", "Three Oi Boy!", "Brune" og "Brune Neger") - gítar (1989-1998, 2002-2007, 2011-)
* [[Knut Schreiner]] (einnig þekktur sem "Euroboy") - gítar (1996-1998, 2002-2010, 2011-)
* [[Anthony Madsen-Sylvester]] (einnig þekktur sem "The Duke of Nothing" og "Ceasar Proud") - söngur (2011-)
* [[Tommy Akerholdt]] (einnig þekktur sem "Tommy Manboy") - trommur (2011-)
* [[Haakon-Marius Pettersen]] (einnig þekktur sem "Crown Prince Haakon-Marius") - hljómborð (2015-)
=== Fyrrverandi meðlimir ===
* [[Pål Bøttger Kjærnes]] (einnig þekktur sem "Pål Pot Pamparius", "L. Ron Bud", "Bod El Stud", "Toonie", "Herr Würst Neger" og "Max Neger") – gítar/hljómborð/slagverk (1989–1998, 2002–2010, 2011–2012)
* [[Pål Erik Carlin]] – söngur (1989–1990)
* [[Vegard Heskestad]] – gítar (1989–1990)
* [[Tor Kristian Jenssen]] (einnig þekktur sem "TK") – trommur (1989)
* [[Carlos Carrasco]] – trommur (1989–1990)
* [[Harald Fossberg]] (einnig þekktur sem "Harry Neger", "Hare Neger" og "Harold Neger") – söngur (1990–1993)
* [[Ole Martin Martinsen]] – bassi (1990–1991)
* [[Bengt Calmeyer]] (einnig þekktur sem "Bingo", "Bingo Neger", "Bingo El Bailar" og "Panky") – bassi (1991–1996)
* [[Hans-Erik Dyvik Husby]] (einnig þekktur sem "Hank von Helvete", "Hank Herzog von Helvete", "Hank from Hell", "Hertugen", "Herr Tugen", "Hertis", "Hanky El Magnifico", "Frank Hank" og "Hanky") – söngur (1993–1998, 2002–2010; dó 2021)<ref>{{Cite web|url=https://www.vg.no/rampelys/i/28oRlG/hans-erik-dyvik-husby-er-doed|title=Hans-Erik Dyvik Husby er død|last=Christensen|first=Siri B.|last2=Østbø|first2=Stein|date=2021-11-19|website=VG|language=no|access-date=2025-06-08|last3=Talseth|first3=Thomas|last4=Støre|first4=Maria|last5=Ighanian|first5=Catherine Gonsholt|last6=Haram|first6=Ola|last7=Rosef|first7=Thea}}</ref>
* [[Anders Gerner]] (einnig þekktur sem "André Grandeur") – trommur (1996)
* [[Christer Engen]] (einnig þekktur sem "Chris Summers", "The Rolex of Drummers" og "The Prince of Drummers") – trommur (1997–1998, 2002–2008)
* Tomas Dahl (einnig þekktur sem "Caddy" og "T.D.") – trommur (2008–2010; túraði með sveitinni 2007–2008)
== Útgáfur ==
=== Breiðskífur ===
* ''[[Hot Cars and Spent Contraceptives]]'' (1992)
* ''[[Never Is Forever]]'' (1994)
* ''[[Ass Cobra]]'' (1996)
* ''[[Apocalypse Dudes]]'' (1998)
* ''[[Scandinavian Leather]]'' (2003)
* ''[[Party Animals]]'' (2005)
* ''[[Retox]]'' (2007)
* ''[[Sexual Harassment]]'' (2012)
* ''[[RockNRoll Machine]]'' (2018)
=== Tónleikaplötur ===
* ''[[Darkness Forever!]]'' (1999)
=== Safnplötur ===
* ''[[Love It to Deathpunk]]'' (2001)
* ''[[Small Feces]]'' (2005)
=== Smáskífur ===
* ''[[Turboloid]]'' (1990)
* ''[[(He's a) Grunge Whore]]'' (1993)
== Tilvísanir ==
i87gt09h30uih7wfd78kndyb3ea0fqp
1919651
1919639
2025-06-08T22:09:28Z
Berserkur
10188
1919651
wikitext
text/x-wiki
'''Turbonegro''' er norsk [[pönk]]-,[[harðrokk]]- eða [[glysrokk]]hljómsveit sem stofnuð var árið 1989.
== Saga ==
Hljómsveitin var stofnuð 1989 á [[Nesodden]] í [[Noregur|Noregi]] af [[Thomas Seltzer]] (Happy Tom), [[Rune Grønn]] og [[Pål Bøttger Kjærnes]].
Fyrsta breiðskífa sveitarinnar kom út 1992 og heitir [[Hot Cars and Spent Contraceptives]] undir nafninu TRBNGR og var gefin út af [[Big Ball Records]].
== Meðlimir ==
=== Núverandi meðlimir ===
* [[Thomas Seltzer]] (einnig þekktur sem"Happy Tom", "Tom of Norway", "Bongo" og "Bongo-Neger" -bassi (1989-1990, 1996-1998, 2002-2010, 2011-), trommur (1990-1996)
* [[Rune Grønn]] (einnig þekktur sem "Rune Rebellion, "Rune Protude, "Loonie", "Three Oi Boy!", "Brune" og "Brune Neger") - gítar (1989-1998, 2002-2007, 2011-)
* [[Knut Schreiner]] (einnig þekktur sem "Euroboy") - gítar (1996-1998, 2002-2010, 2011-)
* [[Anthony Madsen-Sylvester]] (einnig þekktur sem "The Duke of Nothing" og "Ceasar Proud") - söngur (2011-)
* [[Tommy Akerholdt]] (einnig þekktur sem "Tommy Manboy") - trommur (2011-)
* [[Haakon-Marius Pettersen]] (einnig þekktur sem "Crown Prince Haakon-Marius") - hljómborð (2015-)
=== Fyrrverandi meðlimir ===
* [[Pål Bøttger Kjærnes]] (einnig þekktur sem "Pål Pot Pamparius", "L. Ron Bud", "Bod El Stud", "Toonie", "Herr Würst Neger" og "Max Neger") – gítar/hljómborð/slagverk (1989–1998, 2002–2010, 2011–2012)
* [[Pål Erik Carlin]] – söngur (1989–1990)
* [[Vegard Heskestad]] – gítar (1989–1990)
* [[Tor Kristian Jenssen]] (einnig þekktur sem "TK") – trommur (1989)
* [[Carlos Carrasco]] – trommur (1989–1990)
* [[Harald Fossberg]] (einnig þekktur sem "Harry Neger", "Hare Neger" og "Harold Neger") – söngur (1990–1993)
* [[Ole Martin Martinsen]] – bassi (1990–1991)
* [[Bengt Calmeyer]] (einnig þekktur sem "Bingo", "Bingo Neger", "Bingo El Bailar" og "Panky") – bassi (1991–1996)
* [[Hans-Erik Dyvik Husby]] (einnig þekktur sem "Hank von Helvete", "Hank Herzog von Helvete", "Hank from Hell", "Hertugen", "Herr Tugen", "Hertis", "Hanky El Magnifico", "Frank Hank" og "Hanky") – söngur (1993–1998, 2002–2010; dó 2021)<ref>{{Cite web|url=https://www.vg.no/rampelys/i/28oRlG/hans-erik-dyvik-husby-er-doed|title=Hans-Erik Dyvik Husby er død|last=Christensen|first=Siri B.|last2=Østbø|first2=Stein|date=2021-11-19|website=VG|language=no|access-date=2025-06-08|last3=Talseth|first3=Thomas|last4=Støre|first4=Maria|last5=Ighanian|first5=Catherine Gonsholt|last6=Haram|first6=Ola|last7=Rosef|first7=Thea}}</ref>
* [[Anders Gerner]] (einnig þekktur sem "André Grandeur") – trommur (1996)
* [[Christer Engen]] (einnig þekktur sem "Chris Summers", "The Rolex of Drummers" og "The Prince of Drummers") – trommur (1997–1998, 2002–2008)
* Tomas Dahl (einnig þekktur sem "Caddy" og "T.D.") – trommur (2008–2010; túraði með sveitinni 2007–2008)
== Útgáfur ==
=== Breiðskífur ===
* ''[[Hot Cars and Spent Contraceptives]]'' (1992)
* ''[[Never Is Forever]]'' (1994)
* ''[[Ass Cobra]]'' (1996)
* ''[[Apocalypse Dudes]]'' (1998)
* ''[[Scandinavian Leather]]'' (2003)
* ''[[Party Animals]]'' (2005)
* ''[[Retox]]'' (2007)
* ''[[Sexual Harassment]]'' (2012)
* ''[[RockNRoll Machine]]'' (2018)
=== Tónleikaplötur ===
* ''[[Darkness Forever!]]'' (1999)
=== Safnplötur ===
* ''[[Love It to Deathpunk]]'' (2001)
* ''[[Small Feces]]'' (2005)
=== Smáskífur ===
* ''[[Turboloid]]'' (1990)
* ''[[(He's a) Grunge Whore]]'' (1993)
== Tilvísanir ==
{{S|1989}}
[[Flokkur:Norskar hljómsveitir]]
[[Flokkur:Norskar þungarokkshljómsveitir]]
enfrkq67umis73k5au6q684bnlaypmp
Flokkur:Kynverund
14
186611
1919650
2025-06-08T22:07:26Z
Óskadddddd
83612
Bjó til síðu með „{{Skoða meira|Kynverund}} {{CommonsCat|Human sexuality}} [[Flokkur:Félagsfræði]] [[Flokkur:Maðurinn]] [[Flokkur:Kynlíf]]“
1919650
wikitext
text/x-wiki
{{Skoða meira|Kynverund}}
{{CommonsCat|Human sexuality}}
[[Flokkur:Félagsfræði]]
[[Flokkur:Maðurinn]]
[[Flokkur:Kynlíf]]
5l65zsebl5nlls41wqhnxpeiqs5gc0b
MbZ
0
186612
1919667
2025-06-09T04:13:24Z
TKSnaevarr
53243
Tilvísun á [[Múhameð bin Zayed Al Nahyan]]
1919667
wikitext
text/x-wiki
#TILVÍSUN[[Múhameð bin Zayed Al Nahyan]]
eqt6plouazzllntg2z98601ketpxg20
Notandi:Kobbi83
2
186613
1919670
2025-06-09T09:35:25Z
Kobbi83
106584
Bjó til síðu með „Jakob Gunnarsson áhugaljósmyndari“
1919670
wikitext
text/x-wiki
Jakob Gunnarsson áhugaljósmyndari
0yxvnh0iznak3w5h788dd3jundjjrbj