Wikipedia iswiki https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.45.0-wmf.3 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikipedia Wikipediaspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall Gátt Gáttaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk Wikipedia:Potturinn 4 1746 1919911 1919452 2025-06-11T03:15:09Z Lafi90 69742 /* Umræða um varanlegt bann */ Svar 1919911 wikitext text/x-wiki <!-- Skiljið þessa línu eftir -->{{Potturinn}}__NEWSECTIONLINK____TOC__ == Hagstofan eða Þjóðskrá == Hvort er fylgt tölum Hagstofunnar eða Þjóðskrár? Sem dæmi vísar greinin [[Íbúar á Íslandi]] í bæði. Á ekki frekar að fara eftir Hagstofunni? [https://www.hagstofa.is/utgafur/frettasafn/mannfjoldi/hvad-bua-margir-a-islandi/ Þetta] stendur á síðunni þeirra. [[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 11. desember 2024 kl. 02:39 (UTC) :Hagstofutölurnar eru ótvírætt réttari. Þjóðskrártölurnar eru frekar gagnslausar þegar kemur að heildarfjölda en gefa kannski fyrr vísbendingu um breytingar. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 11. desember 2024 kl. 11:26 (UTC) ::Gott að vita. Takk! --[[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 12. desember 2024 kl. 09:44 (UTC) == Betrumbætt forsíða == Hef verið að fikta í forsíðunni örlítið. Ég tel mig hafa lagað og betrumbætt ýmislegt. [[Notandi:Logiston/forsíða]] Endilega komið með uppástungur og athugasemdir. [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 23. desember 2024 kl. 00:24 (UTC) :Þannig að meginbreytingin er að styðja farsíma betur með flex. Virðist vera í lagi í grunnatriðum. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 23. desember 2024 kl. 00:47 (UTC) ::Er ég þá með leyfi möppudýra til að breyta og legga til breytinga? [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 24. desember 2024 kl. 13:11 (UTC) :::Þið þurfið s.s. að afrita allan kóðann frá [[Notandi:Logiston/forsíða]]. Ég get breytt styles.css síðunni. [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 24. desember 2024 kl. 13:14 (UTC) ::::Gefum fólki tíma til kl 12 á laugardaginn 28. des til að taka eftir þessu. Það eru margir uppteknir núna, af augljósum ástæðum. Ef færri en tveir eru á móti getur þú þá breytt [[Snið:Forsíða/styles.css]], [[Snið:Systurverkefni]] og fært css síðu þess ([[Snið:SysturverkefniB/styles.css]]). Ég gæti fært verndunarstigið á Forsíðunni niður um eitt stig í einn klukkutíma svo breytingin þín komist í gegn. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 24. desember 2024 kl. 14:44 (UTC) :::::Nokkrir punktar um breytingar síðan síðast: :::::* Takkarnir ættu að vera minna áberandi, þ.e. "mw-ui-quiet". Þeir eru hannaðir til að vera notaðir fyrir aðgerðir innan sömu síðu (sjá https://doc.wikimedia.org/codex/main/components/demos/button.html) og eru notaðir þannig á hinum síðunum sem nota þá [[Wikipedia:Tillögur_að_gæðagreinum]], [[Wikipedia:Tillögur_að_úrvalsgreinum]] og [[Snið:Potturinn]]. :::::* Við erum með dökkt þema á Wikipediu og í því þema er [[Snið:LSforsíða/haus|nýji hausinn]] hvítur með allt annað á síðunni svart (sjá mynd, gamla fyrir ofan, nýja fyrir neðan). Í þessu þema er textinn í hausnum líka ljós og því ólesanlegur. Hægt er að laga þetta með því að nota dökka stílinn úr [[Snið:Forsíða/Haus/styles.css]], frá línu 128 niðrúr. :::::[[File:Front page iswiki design comparision.png|250px]] :::::* Ekki viss um að nýju tenglarnir neðst í sumum kassana ættu að vera þar. Það eru tvö atriði hérna. Fyrsta atriðið eru [[Wikipedia:Grein mánaðarins/2024|fyrri mánuðir]] undir grein mánaðarins, sem er með mun minni umferð en greinarnar: https://pageviews.wmcloud.org/?project=is.wikipedia.org&platform=all-access&agent=user&redirects=0&range=last-month&pages=Mex%C3%ADk%C3%B3|%C3%9Eykjustustr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|Spaugstofan|Aleksandra_Kollontaj|Wikipedia:Grein_m%C3%A1na%C3%B0arins/2024 ::::::Seinna atriðið eru dagetningatenglarnir, undir atburðir dagsins. Dagsetningarnar sem ég skoðaði eru með mjög litla umferð og fá meiri umferð þegar þeir eru á forsíðunni, en halda því ekki lengi. Það er ólíklegt að fólk noti dagsetningartengil í nokkra daga og því ætti bara að vera tengill á daginn í dag. https://pageviews.wmcloud.org/?project=is.wikipedia.org&platform=all-access&agent=user&redirects=0&start=2024-11-13&end=2024-11-30&pages=15._n%C3%B3vember|16._n%C3%B3vember|17._n%C3%B3vember|18._n%C3%B3vember :::::[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 26. desember 2024 kl. 03:52 (UTC) ::::::Gott og vel. ::::::Hef afgreitt hluta af þessu. Skil reyndar ekki tvennt. Annars vegar þetta með takkana og hins vegar þetta með dagatenglana. ::::::Það sést stóraukning á umferð til dagasíðnanna þegar tengillinn til þeirra er á forsíðunni. Um er að ræða 40+ PW þann dag, sem er meira en grein mánaðarins á góðum degi. Það má eyða þessu mín vegna en það mætti prufa þetta í 2-3 daga og sjá PW-niðurstöðurnar úr því. ::::::Hvort áttu við [[Snið:Forsíða/Tengill]] eða [[Snið:Forsíða/Takki]]? Annars var það meiningin að hafa takkana áberandi (einkum þann undir grein mánaðarins sem segir lesa ;) ) til þess að beina umferð þangað og skapa eftirspurn. En ef þér líst ekki á þá, þá væri sennilega einfaldara að fjarlægja þá og setja gömlu tenglana í staðinn. ::::::Síðan ætlaði ég að spyrja hvað þér findist um tengilinn í fyrirsögninni "Fréttum". Á nánast öllum öðrum Wikipedium eru til gáttir fyrir fréttir en vissulega eru gáttirnar gjörsamlega óvirkar hérna. Pæling að sleppa því að hafa tengil í þessari fyrirsögn. Síðan er málið um fyrirsögnina sjálfa, hvort ætti hún að vera "Fréttir" eða "Í fréttum"? [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 26. desember 2024 kl. 20:31 (UTC) :::::::Ætla leyfa þér að breyta forsíðuhaus og snið:systurverkefni eins og ég sagði. :::::::Sáttur við takkana eins og þeir eru, var aðalega bara að búa til einhvert samningsatriði sem ég gæti gripið til ef hin atriðin væru ekki löguð. Það er að segja, ef að hin atriðin hefðu ekki verið löguð þá hefði ég sagt að næturstillingin skipti meira máli og notað takkana sem skiptimynt í samningum. :::::::Fyrst að þú nefnir Gátt:Fréttir þá gætum við tengt í [[Wikipedia:Í fréttum...]]. Nokkuð viss um að atriði þaðan enda á dagsetningagreinum (t.d. [[28. desember]] og [[2024]]), sem er eflaust ástæðan fyrir tenglinum á 2024. :::::::Nokkuð viss um að "Í fréttum" sé bara eldri talmáti á "Fréttir". [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 28. desember 2024 kl. 15:01 (UTC) ::::::::Gerði minniháttar lagfæringu á lesa-takkanum sem þarf að færa frá Notandi:Logiston/forsíða yfir á forsíðuna please <3 [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 1. janúar 2025 kl. 17:02 (UTC) :::::::::Í staðinn fyrir að búa til nýtt redirect í hverjum mánuði, væri ekki betra að nota strengja módulinn eða ehv slíkt? Sem dæmi gæti þetta virkað (eins og þetta er uppsett núna) til að sækja heitið á núverandi grein mánaðarins. :::::::::{{Code|<nowiki>{{#invoke:Strengur|match|s= {{Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTMONTH}}, {{CURRENTYEAR}}}} |pattern= %[%[(.-)%]%] }}</nowiki>}} &rarr; {{#invoke:Strengur|match|s= {{Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTMONTH}}, {{CURRENTYEAR}}}} |pattern= %[%[(.-)%]%] }} :::::::::<br/> :::::::::Annað líka er að það vantar tengil á [[Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTYEAR}}|fyrri mánuði]]. :::::::::[[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 02:20 (UTC) ::::::::::Skil ekki alveg. Hvar kemur þessi strengja módull inn? ::::::::::Held að þú sért að reyna að gera h2 fyrirsögnina á [[Wikipedia:Grein mánaðarins/01, 2025]] sjálfvirka. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 03:15 (UTC) :::::::::::Greinin er hard coded á forsíðunni eins og er (<nowiki>* {{Forsíða/Takki | Grikkland hið forna | Lesa }}</nowiki>) (lína 15). Þessi strengja module myndi þá koma inn í takkann svo að það sé sjálfvirkt. :::::::::::<br/> :::::::::::Myndi þá vera: :::::::::::<nowiki>{{Forsíða/Takki | {{#invoke:Strengur|match|s= {{Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTMONTH}}, {{CURRENTYEAR}}}} |pattern= %[%[(.-)%]%] }} | Lesa }}</nowiki><br/>&darr; :::::::::::{{Forsíða/Takki | {{#invoke:Strengur|match|s= {{Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTMONTH}}, {{CURRENTYEAR}}}} |pattern= %[%[(.-)%]%] }} | Lesa }} :::::::::::<br/> :::::::::::En þetta er bara hugmynd. ::::::::::: [[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 03:29 (UTC) ::::::::::::Mig grunar að þetta sé miklu betra. Sparar okkur óþarfa vinnu sem er verðmætt. Og losnum líka við redirect-quoteið efst á síðunni þegar ýtt er á takkann. ::::::::::::Mín breyting er ekkert heilög. Hún átti bara að laga þetta vandamál og var í rauninni hugsuð sem tímabundin lausn. [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 12:38 (UTC) :Mjög flott :) Samt ein pæling þar sem efnisyfirlitið er horfið. Væri hægt að fá linka að „Verkefninu“ sem er í aðalvalmyndinni? Þ.e. Nýlegar breytingar, (Nýjustu greinar), Samfélagsgátt og (Potturinn) (eða þá uppfæra mobile viðmótið þar sem þeir koma ekki upp þar). [[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 29. desember 2024 kl. 00:55 (UTC) ::Ef þú opnar https://is.m.wikipedia.org/w/index.php?title=Kerfissíða:MobileOptions og velur ítarlegri ham, þá færðu tengil á nýlegar breytingar, pottinn og samfélagsgátt undir hamborgaravalmyndinni (strikunum þremur hliðiná einkennismerkinu). [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 29. desember 2024 kl. 07:38 (UTC) :::Ah svoleiðis, takk. Virðist bara koma þegar maður er innskráður. [[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 02:13 (UTC) : Mjög flott breyting. Samfélagsgáttin mætti líka við sambærilegri yfirhalningu. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 29. desember 2024 kl. 14:27 (UTC) == Listi yfir Íslendinga með greinar á öðrum tungumálum == Mér dettur í hug hvort það gæti ekki verið sniðugt að halda uppi verkefnissíðu með lista af Íslendingum sem eru með greinar um sig á öðrum tungumálaútgáfum Wikipediu, en ekki enn á íslensku Wikipediu? Mér finnst það sjálfsagt markmið hjá íslensku Wikipediu að vera allavega með betri upplýsingar um Ísland og Íslendinga en hin enska, svo það væri gagnlegt sem vegvísir að greinum sem vanti sérstaklega. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 30. desember 2024 kl. 21:22 (UTC) :Góð pæling. Það er kannski hægt að búa til einhverja fyrirspurn sem finnur sjálfvirkt greinar undir [[:en:Category:Icelandic people]] sem er vantar tungumálatengil á íslensku. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 30. desember 2024 kl. 21:31 (UTC) :Bjó til tvo lista yfir íslendinga sem eru á ensku wikipediu en ekki þeirri íslensku: [[quarry:query/32906|lifandi]], [[quarry:query/858|látnir]]. [[:en:Category:Biography articles needing translation from Icelandic Wikipedia]] er síðan listi yfir greinar sem eru taldar stærri á íslensku wikipediu en þeirri ensku. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 31. desember 2024 kl. 01:00 (UTC) ::Flott. Greinilega mikið af síðum sem hægt er að snara yfir á íslensku ef við viljum standa ensku Wikipediu framar um íslensk málefni. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 1. janúar 2025 kl. 21:52 (UTC) == Greinar um skyldmenni forseta == Ég setti eyðingartillögu á tvær greinar @[[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] gerði um börn Höllu Tómasdóttur þar sem þau eru ekki sérlega þekkt fyrir neitt annað en móður sína, sem nægir að mínu mati augsýnilega ekki til að uppfylla markverðugleikaregluna. Hann benti hins vegar á að það eru til nokkrar greinar hér um börn og foreldra forseta sem hafa fengið að standa. Mér þykir vert að ræða þessar greinar líka og hvaða stefnu við viljum hafa um þær. Nokkrar greinar ([[Björn Jónsson]], [[Björn Sv. Björnsson]], [[Þórarinn Eldjárn]], [[Sigrún Eldjárn]] og [[Sigríður Eiríksdóttir]]) þarfnast vart umræðu þar sem fólkið sem fjallað er um er greinilega vel þekkt fyrir eitthvað annað en fjölskyldutengsl. En síðan eru nokkrar síður jaðartilvik: * [[Þórarinn Kr. Eldjárn]] * [[Sigrún Sigurhjartardóttir]] * [[Grímur Kristgeirsson]] * [[Svanhildur Ólafsdóttir Hjartar]] * [[Jóhannes Sæmundsson]] Þessar síður sýnast mér vera um fólk sem er ekki þekkt fyrir margt annað en að vera foreldrar forseta. Ég hugsa að Þórarinn og Grímur sleppi þar sem þeir gegndu opinberum störfum eða embættum, en ég er ekki viss um hin þrjú. Hvað finnst ykkur? [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 16:05 (UTC) :Jóhannes Sæmundsson er klárlega markverður einstaklingur þar sem hann lét til sín taka í málefnum tengdum íþróttakennslu og íþróttaþjálfun með góðum árangri. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 16:14 (UTC) :: Svanhildur sleppur líka sem útgefinn höfundur (bréfritari). Jóhannes var talsvert þekktur sem frjálsíþróttamaður, íþróttakennari og þjálfari (m.a. fræðslufulltrúi ÍSÍ). Grímur var auðvitað vel þekktur, en aðallega sem rakari. Hann finnst mér að eigi fremur heima í kafla um fjölskyldu ÓRG en sem sérgrein. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 16:17 (UTC) ::: En svo má líka athuga það sjónarmið að ef það er ekki augljóst hvernig hægt væri að auka við grein um viðkomandi einstakling, svo hún verði meira en ein málsgrein, þá ætti hún kannski fremur heima sem undirkafli í grein um frægari ættingja (sjá [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Notability#Whether_to_create_standalone_pages]) --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 16:24 (UTC) ::::Grímur Kristgeirsson var vel þekktur, þá sérstaklega fyrir vestan, löngu áður en Ólafur Ragnar varð það. Það er til nóg af efni um hann til að skrifa meira en eina málsgrein. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 20:04 (UTC) :::::Svanhildur er einnig vel þekkt í tengslum við veikindi sín og er ''Svanhildarstofa'' á Hælinu, setri um sögu berklanna, m.a. nefnd eftir henni. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 20:27 (UTC) ::::::Já, eftir á að hyggja er ég sammála um að greinin um Svanhildi sleppi þar sem skrif hennar hafa verið gefin út og berklasetrið er nefnt eftir henni. Jóhannes mögulega líka, en greinin um hann þyrfti þá að gera betur grein fyrir því hver framlög hans í íþróttum voru, sem mér finnst hún ekki gera núna. Af þessum greinum finnst mér greinin um Sigrúnu síst eiga rétt á sér. Sú grein gefur ekki til kynna að hún hafi verið sérlega þekkt fyrir neitt annað en að eiga fræg börn. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 21:14 (UTC) == Afstaða til vélþýðinga == Mig langar að stinga upp á stefnubreytingu varðandi vélþýðingar. Við höfum (oft) eytt umyrðalaust eða gert eyðingartillögur þar sem vélþýddur texti er settur inn lítt breyttur. Ástæðan er auðvitað að slíkur texti hefur hingað til verið "óforbetranlegur" og ekki þess virði að reyna að laga hann til. Þetta hefur hins vegar breyst síðustu 2 ár. Nú er vélþýddur texti frá sumum forritum oft bara bærilegur og hægt að setja inn með tiltölulega litlum lagfæringum. Það er enn augljóst þegar texti er settur inn óbreyttur frá vélþýðanda, en oft er hægt að gera hann góðan með litlum lagfæringum. Mér finnst það því ekki lengur eyðingarsök að texti sé frá vélþýðanda, heldur fremur tilefni til lagfæringar. Mér finnst við ættum því að nota hreingerningarsnið fremur en eyðingarsnið, nema vélþýðingin sé þeim mun verri. Hvað finnst ykkur? [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 11. janúar 2025 kl. 19:34 (UTC) : Góður punktur, tek það til greina. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 11. janúar 2025 kl. 20:31 (UTC) :'''Hafnað.''' Líttu á rannsóknir um vélarþýðingar og þar sést mjög skýrt að vélarþýðingar eru enn slæmar. Íslenska ólíkt ensku er mun flóknari, beygingarlýsingar eru helsta dæmið hérna. Það er ekki boðlegt að koma með svona fullyrðingar án þess að fletta hlutunum upp. :Rannsóknir á íslenskum vélarþýðingum nota oft WER - word error rate, sem felur í sér hvort rétt orð er valið, ekki hvort beygingarmyndin sé rétt eða orðið passi vel í setninguna. Þannig er vélarþýðing miðeindar samkvæmt þeim sjálfum með 20% WER, en það er ekki nóg fyrir góða íslensku. Það að taka tölur frá þeim sjálfum er líka ekki góð vísindi og talan líklega í raun mun verri. Það er ekki til rannsókn á WER á íslensku í vélarþýðingunni sem [[Mw:Extension:ContentTranslate|ContentTranslate]] notar. Ef Mói væri hérna ennþá þá myndi hann setja út á allar þessar vélarþýðingar. :Til að skoða beygingarlýsingar, skoðaðu IceNLP og Greini. Báðir möguleikarnir geta ekki snúið setningu með orðum með greini úr ensku yfir í íslensku og aftur yfir á ensku án þess að missa úr orð. :Hvað hreingerningasniðið varðar þá er bara fleiri og fleiri greinar sem bætast þar við og ekkert sjónmál á því að það minnki niður, hvað þá niður í núll. Meðal erlenda stofnenda síðu hefur aðeins einn náð að setja fram góða þýdda grein og það var [[Notandi:Maxí|Maxí]]. Hann var að læra íslensku og þrátt fyrir það tók það hann dágóðan tíma að fá þýðinguna rétta, eftir margar athugasemdir. Þær greinar sem eru helst merktar sem vélarþýðingar af mér eru eftir erlenda stofnendur sem geta ekki lagað greinarnar. Stundum hef ég bent á [[Wikipedia:Overview]] sem þeir geta ekki farið eftir heldur, þó það sé á ensku. Merkingar með hreingerningarsniði er bara merking til að slá vandamálinu á frest um ókominn tíma. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 11. janúar 2025 kl. 20:46 (UTC) :Wikipedia er skrifuð af notendum ekki tölvuforritum. Eins og Snævar nefndi eru þessar vélþýðingar ekki nógu góðar fyrir íslensku sama hve mörg ár hafa liðið. Menn vilja skrifa og bæta greinar um áhugamál sín en ekki laga eitthvert gervigreindarsull. ChatGPT er nákvæmasta vélþýðing sem ég þekki en samt er hún langt frá því að vera fullkomin. Hún bullar ennþá stundum orðum, beygir ekki orð rétt (einkum í fleirtölu eða kyni) og notar skrýtin orðatiltæki. Einnig getur hún ekki alltaf flett up t.d. í orðabók til að leita að viðurkenndum þýðingum o.fl. Dæmigerður notandi sem er að stofna vélþýddar síður er ekki með aðgang að gögnunum sem gera henni kleift að skrifa passlega íslensku fyrir alfræðisíðu. Að leyfa vélþýðingu myndi leiða til fleiri lægri gæða síðna þar sem höfundurinn getur ekki borið ábyrgð á þýðingu hennar. :Höfundar ættu að nýta sér vélþýðingu til þess að skrifa meira og betur, en ekki til þess að setja texta inn þegar maður er latur. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 12. janúar 2025 kl. 12:36 (UTC) :Ég er frekar efins um að það væri skynsamlegt skref. Ég hef frekar litið á það þannig að skánandi vélþýðingar eigi að verða til þess að við herðum frekar á kröfu um að greinar á íslensku Wikipediu séu á skiljanlegri íslensku frekar en að slaka á þeim. Þeir sem vilja lesa vélþýtt efni á íslensku geta nefnilega gert það með því að heimsækja WP á öðrum tungumálum og þýða efnið þar með hjálp þeirra tæknilausna sem eru í boði. Það er því óþarfi að búa sérstaklega til síður hér með hrátt vélþýddu efni, en auðvitað sjálfsagt að nota vélþýðingu sem hjálpartæki til að flýta fyrir þýðingum. Tilgangurinn með því að halda úti Wikipediu á íslensku hlýtur að vera að leyfa efnistökum og áherslum íslenskumælandi notenda að njóta sín. Svo tek ég líka undir með Snævari að það er ekki góð lausn að setja greinar á lélegri íslensku í viðhaldsflokka. Að hreinsa til eftir aðra er líklega óvinsælasta verkefnið á meðal notenda hér. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 12. janúar 2025 kl. 16:08 (UTC) ::Takk fyrir góð svör. Vitið þið um einhver benchmarking-próf á íslenskuþýðingum frá þessum nýju þýðendum (ég á við LLM-þýðendur eins og m.is, velthyding.is, Google Translate, Gemini og ChatGPT)? Það eru auðvitað margar greinar hér með töluvert af villum, þótt þær komi ekki frá þýðingarvélum. Þetta er frekar spurning um hvernig á að merkja þær sem eru augljóslega vélþýddar. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 12. janúar 2025 kl. 17:12 (UTC) :::Hérna er samantekt á þýðingarvélum og einkunnum þeirra. Athugaðu að greynir er með hlutfall yfir rétt svör, á meðan hinar þýðingarvélarnar eru með hlutfall rangra svara. Einnig inniheldur greynir beygingar, en hinir ekki. Vegna þess setti ég inn rannsókn á beygingum greynis einnig. :::*Google Translate 2018: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1fJQLMj8O5z3Q7eKDxi1tNNrFipiEL0UDyaEF0fleZ54/edit?gid=0#gid=0 30% WER :::*ContentTranslate NLLB-200: Ekki til :::*Greynir (Miðeind): 66% rétt með beygingum, https://miðeind.is/is/greinar/gpt-4-fra-openai-nu-mun-betra-i-islensku-med-hjalp-mideindar :::*2011 Google Translate, Tungutorg, Apertium: https://en.ru.is/media/skjol-td/MSc_Thesis_MarthaDisBrandt.pdf Apertium 50% WER, Tungutorg 44%, GoogleTranslate 36% :::*Greynir beygingar og orðflokkagreining: http://linguist.is/wp-content/uploads/2020/06/arnardottir2020neural.pdf 84 :::ContentTranslate NLLB-200 og Greynir á Færeysku: https://skemman.is/bitstream/1946/46019/1/MasterThesis_Annika2023_040124.pdf NLLB-200 0,93% rétt, Greynir/GPT-4: 9,61% rétt ::::Rannsóknin segir að færeyska sé þýdd út frá íslensku og að sum orð séu íslenskuð. Það er því ljóst að NLLB-200 á íslensku er betri en þessar tölur segja til um. :::Ég met þessar niðurstöður þannig að Greynir sé bestur, síðan GoogleTranslate í öðru sæti. Beygingarrannsóknin á greyni sýnir að greynir er veikari í þýðingum, en ekki beygingum. Sambærilegt skor á Greini við hinar vélarnar væri líklega á milli talnana tveggja, 75% rétt eða 25% WER, sem er betra en GoogleTranslate. Út frá færeysku NLLB-200 rannsókninni sést að NLLB-200 er verri en Greynir. :::Þýðingar með ContentTranslate á Wikipediu eru sendar aftur í þýðingarvélina til að bæta hana enn frekar. Sjá [[mw:Content_translation/Machine_Translation/NLLB-200#Wikimedia_Foundation’s_obligations]]. NLLB-200 og greynir eru gerfigreindar þýðingarvélar. Ef þú lætur þau fá gögn sem eru með minna en 20% leiðrétts texta, eins og með notandann JetLowly, þá lendir þú í [[:en:Garbage in, garbage out]] aðstæðum. Þýðingarvélin fær skilaboð um að þýðingin sín sé að nær öllu leyti rétt og byggir aðrar þýðingar á því. Þýðingarnar verða verri með tímanum. :::Þetta að ekki eyða vélarþýðingum hefur verið reynt áður. Árið 2017, á milli júlí og september og aftur í desember bjó notandinn Japan Football til [[xtools:ec/is.wikipedia.org/Japan Football|893 greinar]] sem eru allar vélarþýddar. Hann stoppaði ekki fyrr en hann var [[meta:Special:CentralAuth/Japan_Football|bannaður á öllum verkefnum í september]], fékk annað tækifæri í desember sem var brotið samstundis og var bannaður aftur. :::Það að vélarþýddar greinar séu í sama gæðaflokki og aðrar greinar er rangt. Á [[mw:Content_translation/Deletion_statistics_comparison]] í öðrum ársfjórðungi 2022 var 13% fleiri greinum eytt sem voru búnar til af ContentTranslate, heldur en öðrum greinum. Það sama gildir um aðra ársfjórðunga á þeirri síðu. Íslenska Wikipedia endar á þessum lista þegar hlutfall greina frá ContentTranslate sem hefur verið eytt er hátt. Það er enn eitt dæmið um að vélþýðingar séu ekki nógu góðar án leiðréttinga. :::Ég hef enga samúð með notendum sem að opna bara ContentTranslate, smella nokkrum sinnum án þess að leiðrétta nokkurn skapaðan hlut og gefa út grein þannig. Það að afrita og líma frá öðrum þýðingarvélum án leiðréttinga er alveg jafn slæmt. :::Ég mæli með þessum vinnubrögðum: :::# Notist við ContentTranslate, vélþýðing.is (Greynir) eða GoogleTranslate. Tungutorg og Apertium eru annars flokks þýðingarvélar og ekki nothæfar. :::# Notandi skal hafa kunnáttu á íslensku, minnst eitt ár í íslenskukennslu eða með íslensku sem móðurmál. Notendur með minni kunnáttu geta ekki breytt beygingamyndum vegna þekkingarleysis. :::# Notandi skal alltaf leiðrétta vélarþýðingar. Síður sem hafa verið merktar af ContentTranslate í [[:Flokkur:Síður með óathuguðum þýðingum]] hafa minna en 20% leiðréttan texta frá notenda. Notandi sem vistar slíka grein hefur verið varaður við af ContentTranslate og því er réttlætanlegt að eyða henni. :::[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 13. janúar 2025 kl. 08:05 (UTC) ::::Takk fyrir þetta. Ég vissi ekki af NLLB-200. Þetta eru verðmætar upplýsingar, en aðeins ein rannsókn (á Google Translate) inniheldur benchmarking upplýsingar fyrir tauganetsþýðanda á íslensku. GT hefur aðeins batnað síðan 2018, en (sýnist mér) ekki nógu mikið til að breyta þessum niðurstöðum verulega. Út frá minni eigin reynslu er GT versti tauganetsþýðandinn sem ég hef prófað. Ég er alveg sammála því að óbreyttur texti frá Content Translate hefur oftast verið ónothæfur. Ég hef oft reynt að nota CT en var kominn á það að það svaraði ekki kostnaði. Ég væri fljótari að þýða frá grunni. Ég kannski prófa það aftur. Ég er rétt að byrja að prófa m.is/thyding og Gemini Pro, en við fyrstu sýn virðast mér þessi tæki þýða mun betur en bæði GT og CT, nógu vel til að hægt væri að bera villufjölda saman við íslenskan Wikipedia-notanda með litla reynslu af textaskrifum, en ég get að vísu ekki vísað í nein alvöru próf til að staðfesta það. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 13. janúar 2025 kl. 11:45 (UTC) :::::Fann loks próf sem sýnir hvað þýðandinn í ContentTranslate gerir. Hann er með skorið 25% rétt [[:En:BLEU|BLEU]]. Ef ég hefði ekki verið búinn að biðja WMF um að nota Greyni/GPT-4 þá hefði ég tekið ákvörðunina í [[Wikipedia:Potturinn/Safn 27#Reverting to Google as the default Machine Translation in Icelandic Wikipedia]] til endurskoðunar. Líka, prófin sem ég vísa til eru að prófa texta frá Íslensku Wikipediu, hún hefur verið hluti af þessum prófunum í nokkur ár. :::::M.is hefur engin próf, þannig þetta lyktar af sömu vitleysunni og umræðan "Reverting to Google as the default Machine Translation in Icelandic Wikipedia". Beiðni hafnað. M.is er ekki með skráðan þýðanda eða tokanizer. Sú vefsíða skráir bara orðabækur og hugbúnað sem skrifar texta frá talmáli. Apertium bætti sig um 5% við það að taka upp tokanizerinn Ice-NLP. Sýnir bara að metnaðurinn að hafa bestu þýðingarvélina er ekki til staðar hjá m.is. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 28. janúar 2025 kl. 05:00 (UTC) == Launching! Join Us for Wiki Loves Ramadan 2025! == Dear All, We’re happy to announce the launch of [[m:Wiki Loves Ramadan 2025|Wiki Loves Ramadan 2025]], an annual international campaign dedicated to celebrating and preserving Islamic cultures and history through the power of Wikipedia. As an active contributor to the Local Wikipedia, you are specially invited to participate in the launch. This year’s campaign will be launched for you to join us write, edit, and improve articles that showcase the richness and diversity of Islamic traditions, history, and culture. * Topic: [[m:Event:Wiki Loves Ramadan 2025 Campaign Launch|Wiki Loves Ramadan 2025 Campaign Launch]] * When: Jan 19, 2025 * Time: 16:00 Universal Time UTC and runs throughout Ramadan (starting February 25, 2025). * Join Zoom Meeting: https://us02web.zoom.us/j/88420056597?pwd=NdrpqIhrwAVPeWB8FNb258n7qngqqo.1 * Zoom meeting hosted by [[m:Wikimedia Bangladesh|Wikimedia Bangladesh]] To get started, visit the [[m:Wiki Loves Ramadan 2025|campaign page]] for details, resources, and guidelines: Wiki Loves Ramadan 2025. Add [[m:Wiki Loves Ramadan 2025/Participant|your community here]], and organized Wiki Loves Ramadan 2025 in your local language. Whether you’re a first-time editor or an experienced Wikipedian, your contributions matter. Together, we can ensure Islamic cultures and traditions are well-represented and accessible to all. Feel free to invite your community and friends too. Kindly reach out if you have any questions or need support as you prepare to participate. Let’s make Wiki Loves Ramadan 2025 a success! For the [[m:Wiki Loves Ramadan 2025/Team|International Team]] 16. janúar 2025 kl. 12:08 (UTC) <!-- Message sent by User:ZI Jony@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Non-Technical_Village_Pumps_distribution_list&oldid=27568454 --> == Tillaga að úrvalsgrein == Ég setti inn tillögu að úrvalsgrein fyrir bráðum þremur árum sem enginn tók afstöðu til. Gæti einhver sagt sína skoðun? Annars finnst mér að við mættum vera miklu duglegri að tilnefna úrvalsgreinar og gæðagreinar. Flestar greinarnar sem hafa þá stöðu voru samþykktar fyrir löngu, og það eru til fullt af nýrri greinum af sambærilegum gæðum. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 18. janúar 2025 kl. 22:04 (UTC) : Fór framhjá mér. Skal taka afstöðu núna. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 18. janúar 2025 kl. 22:23 (UTC) :Það er líka ein tveggja ára gæðagreins tillaga. Sammála um að það séu til fleiri mögulegar gæðagreinar sem hefur aldei verið kosið um. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 18. janúar 2025 kl. 22:49 (UTC) :Ég hef lengi ætlað mér að gera tillögur um breytingar, bæði á því hvernig greinar fá þessar gæðamerkingar og líka mögulega inntaki þeirra. Það er augljóst að þessar reglur um tilnefningar og kosningar gera ráð fyrir miklu stærra og virkara samfélagi notenda en nú er. Það er hreinlega ómögulegt að fá nýja úrvalsgrein samþykkta samkvæmt þessum reglum af því að það eru ekki einu sinni sex virkir notendur sem eru líklegir til að taka þátt í slíkri yfirferð. Svona stífar reglur um tiltekinn atkvæðafjölda og fleira ganga í raun gegn því hvernig ákvarðanir eru yfirleitt teknar á WP. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 18. janúar 2025 kl. 23:02 (UTC) ::Í sannleika sagt finnst mér líka eins og gæðastaðallinn hafi færst eitthvað til frá því að flestar eldri greinarnar voru samþykktar. Margar greinarnar sem eru í flokknum Gæðagreinar eru styttri og með færri heimildir en greinar sem hefur verið hafnað í seinni tíð, eða hafa aldrei verið tilnefndar. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 19. janúar 2025 kl. 04:10 (UTC) :::Það er hægt að útskýra stóran hluta þessara felldna tillaga út frá hlutfalli ytri tengla og lengd greinarinnar (lengd greinar/fjöldi ytri tengla). Ég ætla ekki að reyna að telja heimildirnar sjálfar, það er gífurleg vinna. Það getur líka verið að greinin hafi breyst nægilega mikið frá því að tillagan var lögð fram. Það hefur áður verið gert allsherjar endurmat á úrvalsgreinum og það kemur til greina að gera það sama fyrir gæðagreinar. Meðalstærð gæðagreina er 32.043 bæti. :::Meðal felldra tillagna eru þessar greinar með hæsta hlutfallið af ytri tenglum á lengd greinar og takmarkað við greinar sem eru stærri en 32.000 bæti: [[Kanada]], [[Bandaríkin]], [[Íslenska þjóðkirkjan]], [[Ítalía]]. Fyrir utan Íslensku þjóðkirkjuna voru þessar tillögur meðal fyrstu 11 tilnefningana og Íslenska þjóðkirkjan var tilnefnd 2007. :::Meðal samþykktra tillagna eru þessar greinar með lægsta hlutfallið af ytri tenglum á lengd greinar: [[Falklandseyjastríðið]], [[Knattspyrnufélagið Fram]], [[Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda]], [[Massi]], [[Jörundur hundadagakonungur]], [[Vilmundur Gylfason]]. :::Kanski byrja á að leggja þessar felldu greinar aftur fram og fara fram á endurmat á þessum samþykktu tillögum? [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 19. janúar 2025 kl. 09:01 (UTC) === Tilllaga === Legg til að breyta atkvæðafjölda fyrir tillögur til gæðagreina úr 3 í 2 og atkvæðafjölda fyrir úrvalsgreina úr 6 í 4. Endurmats atvæðafjöldi verður áfram sá sami. Þar að auki, sá sem leggur fram tillögu, bæði endurmat og tillögu um nýja gæðagrein eða úrvalsgrein, telst sem atvæði með tillögunni, svo framalega sem hann stenst kosningarétt. *Dæmi: Eftir að tillaga hefur verið lögð fram um nýja gæðagrein, þarf bara eitt atkvæði með tillögunni í viðbót. Ef slík tillaga fær síðan eitt atkvæði á móti þá fellur hún, enda hlutfall mótmæla yfir 25%.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 19. janúar 2025 kl. 00:41 (UTC) :Ég setti inn nokkrar tillögur að gæðagreinum. Þetta eru ekki endilega gallalausar greinar (annars myndi ég tilnefna þær sem úrvalsgreinar), en þær eru að mínu mati ekkert síðri en margar eldri greinar sem hafa stöðu gæðagreina. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 19. janúar 2025 kl. 20:01 (UTC) :{{Samþykkt}}. Ég er með í huga tillögu að aðeins róttækari breytingu á þessum ferlum sem ég þarf að móta aðeins betur, en þetta er skref í rétta átt. Þar sem enginn hefur mótmælt þessu í þrjár vikur, þá lít ég svo á að það sé sátt um þetta. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 10. febrúar 2025 kl. 11:17 (UTC) == Universal Code of Conduct annual review: provide your comments on the UCoC and Enforcement Guidelines == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> My apologies for writing in English. {{Int:Please-translate}}. I am writing to you to let you know the annual review period for the Universal Code of Conduct and Enforcement Guidelines is open now. You can make suggestions for changes through 3 February 2025. This is the first step of several to be taken for the annual review. [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review|Read more information and find a conversation to join on the UCoC page on Meta]]. The [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee]] (U4C) is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review was planned and implemented by the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|you may review the U4C Charter]]. Please share this information with other members in your community wherever else might be appropriate. -- In cooperation with the U4C, [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User talk:Keegan (WMF)|talk]]) 24. janúar 2025 kl. 01:11 (UTC) </div> <!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=27746256 --> == Feminism and Folklore 2025 starts soon == <div style="border:8px maroon ridge;padding:6px;> [[File:Feminism and Folklore 2025 logo.svg|centre|550px|frameless]] ::<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <center>''{{int:please-translate}}''</center> Dear Wiki Community, You are humbly invited to organize the '''[[:m:Feminism and Folklore 2025|Feminism and Folklore 2025]]''' writing competition from February 1, 2025, to March 31, 2025 on your local Wikipedia. This year, Feminism and Folklore will focus on feminism, women's issues, and gender-focused topics for the project, with a [[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2025|Wiki Loves Folklore]] gender gap focus and a folk culture theme on Wikipedia. You can help Wikipedia's coverage of folklore from your area by writing or improving articles about things like folk festivals, folk dances, folk music, women and queer folklore figures, folk game athletes, women in mythology, women warriors in folklore, witches and witch hunting, fairy tales, and more. Users can help create new articles, expand or translate from a generated list of suggested articles. Organisers are requested to work on the following action items to sign up their communities for the project: # Create a page for the contest on the local wiki. # Set up a campaign on '''CampWiz''' tool. # Create the local list and mention the timeline and local and international prizes. # Request local admins for site notice. # Link the local page and the CampWiz link on the [[:m:Feminism and Folklore 2025/Project Page|meta project page]]. This year, the Wiki Loves Folklore Tech Team has introduced two new tools to enhance support for the campaign. These tools include the '''Article List Generator by Topic''' and '''CampWiz'''. The Article List Generator by Topic enables users to identify articles on the English Wikipedia that are not present in their native language Wikipedia. Users can customize their selection criteria, and the tool will present a table showcasing the missing articles along with suggested titles. Additionally, users have the option to download the list in both CSV and wikitable formats. Notably, the CampWiz tool will be employed for the project for the first time, empowering users to effectively host the project with a jury. Both tools are now available for use in the campaign. [https://tools.wikilovesfolklore.org/ '''Click here to access these tools'''] Learn more about the contest and prizes on our [[:m:Feminism and Folklore 2025|project page]]. Feel free to contact us on our [[:m:Talk:Feminism and Folklore 2025/Project Page|meta talk page]] or by email us if you need any assistance. We look forward to your immense coordination. Thank you and Best wishes, '''[[:m:Feminism and Folklore 2025|Feminism and Folklore 2025 International Team]]''' ::::Stay connected [[File:B&W Facebook icon.png|link=https://www.facebook.com/feminismandfolklore/|30x30px]]&nbsp; [[File:B&W Twitter icon.png|link=https://twitter.com/wikifolklore|30x30px]] </div></div> --[[Notandi:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]] ([[Notandaspjall:MediaWiki message delivery|spjall]]) 29. janúar 2025 kl. 02:35 (UTC) == Wiki Loves Folklore is back! == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> {{int:please-translate}} [[File:Wiki Loves Folklore Logo.svg|right|150px|frameless]] Dear Wiki Community, You are humbly invited to participate in the '''[[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2025|Wiki Loves Folklore 2025]]''' an international media contest organized on Wikimedia Commons to document folklore and intangible cultural heritage from different regions, including, folk creative activities and many more. It is held every year from the '''1st till the 31st''' of March. You can help in enriching the folklore documentation on Commons from your region by taking photos, audios, videos, and [https://commons.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:UploadWizard&campaign=wlf_2025 submitting] them in this commons contest. You can also [[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2025/Organize|organize a local contest]] in your country and support us in translating the [[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2025/Translations|project pages]] to help us spread the word in your native language. Feel free to contact us on our [[:c:Commons talk:Wiki Loves Folklore 2025|project Talk page]] if you need any assistance. '''Kind regards,''' '''Wiki loves Folklore International Team''' --[[Notandi:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]] ([[Notandaspjall:MediaWiki message delivery|spjall]]) 29. janúar 2025 kl. 02:35 (UTC) </div> <!-- Message sent by User:Tiven2240@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery/Wikipedia&oldid=26503019 --> == Reminder: first part of the annual UCoC review closes soon == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> My apologies for writing in English. {{Int:Please-translate}}. This is a reminder that the first phase of the annual review period for the Universal Code of Conduct and Enforcement Guidelines will be closing soon. You can make suggestions for changes through [[d:Q614092|the end of day]], 3 February 2025. This is the first step of several to be taken for the annual review. [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review|Read more information and find a conversation to join on the UCoC page on Meta]]. After review of the feedback, proposals for updated text will be published on Meta in March for another round of community review. Please share this information with other members in your community wherever else might be appropriate. -- In cooperation with the U4C, [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User talk:Keegan (WMF)|talk]]) 3. febrúar 2025 kl. 00:48 (UTC) </div> <!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28198931 --> == Tillaga: Stílviðmið == Ég tel ástæðu til þess að búa til reglur um hvernig síður á wikipediu séu settar upp. [[:Flokkur:Wikipedia:Hreingerning_óskast]] er einn stærsti viðhaldsflokkurinn og það þarf skýringar á því hvernig á að laga síðurnar, sem þessar nýju reglur eiga að leysa. Í ljósi stærðar reglanna setti ég það á sérsíðu, [[Wikipedia:Potturinn/Stílviðmið]]. Athugasemdum skal bæta við á ''undirsíðuna''. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 8. febrúar 2025 kl. 13:43 (UTC) :Flott. Einnig gæti verið þægilegt að hafa fyrirmyndir. T.d. ef búa á til grein um hljómsveit má horfa til einhverrar ákveðinnar greinar eða greina um hljómsveit. Það myndi vonandi líka hjálpa til við samræmi milli greina. [[Notandi:Cinquantecinq|Cinquantecinq]] ([[Notandaspjall:Cinquantecinq|spjall]]) 8. febrúar 2025 kl. 22:51 (UTC) ::Fyrirmyndirnar ættu að vera [[Wikipedia:Gæðagreinar]] og [[Wikipedia:Úrvalsgreinar]]. Þær gæða- og úrvalsgreinar sem ná ekki viðmiðunum laga ég bara. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 22. febrúar 2025 kl. 08:33 (UTC) :Rýmkaði textann aðeins á tveimur stöðum. Í fyrsta lagi leyfir feitletunarreglan núna að merkja atriði, sem passar betur við röksemdarfærsluna. Í öðru lagi mega fyrirsagnir núna innihalda tengla (bæði innri og ytri tengla), en ekki heimildir. Röksemdarfærslan var að fyrirsagnir gætu ekki innihaldið tengla af tæknilegum ástæðum, sem reyndist rangt við prófun. Þessi sama prófun sýndi líka að heimildir í fyrirsögn virkar ekki, vegna þess að ekki var hægt að tengja í fyrirsögnina. :Lít á þessar breytingar sem tiltölulega minniháttar. Í ljósi þess að tveir eru sammála (með mér meðtöldum) og enginn á móti þá geri ég þetta að reglu.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 6. mars 2025 kl. 02:42 (UTC) :: Það væri samt í andstöðu við [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Manual_of_Style/Linking] þar sem mælt er með því að tengja undir fyrirsagnir fremur en í fyrirsögninni sjálfri. Er ástæða til að bregða út af þeirri reglu? --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 6. mars 2025 kl. 14:47 (UTC) :::Já, það er ástæða fyrir því að leyfa tengla í fyrirsögnum. Enska wikipedia bætti við sinni reglu í breytingunni [[:en:Special:Diff/291987216]] sem notar [[:en:WP:ACCESS]] sem ástæðu, sem hefur ekki þetta atriði, en wp:access er fyrir aðgengismál. Enska wikipedia byggir líka ofaná staðlinum WCA frá [[W3C]] sem segir "In some situations, authors may want to provide part of the description of the link in logically related text that provides the context for the link." ( https://www.w3.org/WAI/WCAG22/Understanding/link-purpose-in-context.html ) :::Einstaklingur sem er blindur eða hálfblindur myndi nota skjálesara hugbúnað. Sjálesarinn myndi lesa "fyrirsögn tengill <kaflatitill>". Setningin "Eftirfarandi kafli er um <nowiki>[[<kaflatitil>]]</nowiki>", sem kæmi í staðinn fyrir tengilinn í fyrirsögninni, er bara umbreyting á stikkorðum í setningu án frekara samhengis. Snið:Aðalgrein er lítið skárri, en ég ætla að leyfa þeirri notkun að vera einstaklingsbundri. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 6. mars 2025 kl. 16:49 (UTC) == <span lang="en" dir="ltr"> Upcoming Language Community Meeting (Feb 28th, 14:00 UTC) and Newsletter</span> == <div lang="en" dir="ltr"> <section begin="message"/> Hello everyone! [[File:WP20Symbols WIKI INCUBATOR.svg|right|frameless|150x150px|alt=An image symbolising multiple languages]] We’re excited to announce that the next '''Language Community Meeting''' is happening soon, '''February 28th at 14:00 UTC'''! If you’d like to join, simply sign up on the '''[[mw:Wikimedia_Language_and_Product_Localization/Community_meetings#28_February_2025|wiki page]]'''. This is a participant-driven meeting where we share updates on language-related projects, discuss technical challenges in language wikis, and collaborate on solutions. In our last meeting, we covered topics like developing language keyboards, creating the Moore Wikipedia, and updates from the language support track at Wiki Indaba. '''Got a topic to share?''' Whether it’s a technical update from your project, a challenge you need help with, or a request for interpretation support, we’d love to hear from you! Feel free to '''reply to this message''' or add agenda items to the document '''[[etherpad:p/language-community-meeting-feb-2025|here]]'''. Also, we wanted to highlight that the sixth edition of the Language & Internationalization newsletter (January 2025) is available here: [[:mw:Special:MyLanguage/Wikimedia Language and Product Localization/Newsletter/2025/January|Wikimedia Language and Product Localization/Newsletter/2025/January]]. This newsletter provides updates from the October–December 2024 quarter on new feature development, improvements in various language-related technical projects and support efforts, details about community meetings, and ideas for contributing to projects. To stay updated, you can subscribe to the newsletter on its wiki page: [[:mw:Wikimedia Language and Product Localization/Newsletter|Wikimedia Language and Product Localization/Newsletter]]. We look forward to your ideas and participation at the language community meeting, see you there! <section end="message"/> </div> <bdi lang="en" dir="ltr">[[User:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]]</bdi> 22. febrúar 2025 kl. 08:29 (UTC) <!-- Message sent by User:SSethi (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28217779 --> == Hlaða inn skrá er ólæsileg í dökkri stillingu == [https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Kerfiss%C3%AD%C3%B0a:Hla%C3%B0a_inn Hlaða inn skrá ] er ólæsileg þegar dökk stilling er notuð. [[Notandi:Stalfur|Stalfur]] ([[Notandaspjall:Stalfur|spjall]]) 1. mars 2025 kl. 18:38 (UTC) :Lagað. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 1. mars 2025 kl. 19:44 (UTC) == Universal Code of Conduct annual review: proposed changes are available for comment == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> My apologies for writing in English. {{Int:Please-translate}}. I am writing to you to let you know that [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review/Proposed_Changes|proposed changes]] to the [[foundation:Special:MyLanguage/Policy:Universal_Code_of_Conduct/Enforcement_guidelines|Universal Code of Conduct (UCoC) Enforcement Guidelines]] and [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) Charter]] are open for review. '''[[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review/Proposed_Changes|You can provide feedback on suggested changes]]''' through the [[d:Q614092|end of day]] on Tuesday, 18 March 2025. This is the second step in the annual review process, the final step will be community voting on the proposed changes. [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review|Read more information and find relevant links about the process on the UCoC annual review page on Meta]]. The [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee]] (U4C) is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review was planned and implemented by the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|you may review the U4C Charter]]. Please share this information with other members in your community wherever else might be appropriate. -- In cooperation with the U4C, [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] 7. mars 2025 kl. 18:51 (UTC) </div> <!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28307738 --> == An improved dashboard for the Content Translation tool == <div lang="en" dir="ltr"> {{Int:hello}} Wikipedians, Apologies as this message is not in your language, {{Int:please-translate}}. The [[mediawikiwiki:Special:MyLanguage/Wikimedia_Language_and_Product_Localization|Language and Product Localization team]] has improved the [https://test.wikipedia.org/w/index.php?title=Special:ContentTranslation&filter-type=automatic&filter-id=previous-edits&active-list=suggestions&from=en&to=es Content Translation dashboard] to create a consistent experience for all contributors using mobile and desktop devices. The improved translation dashboard allows all logged-in users of the tool to enjoy a consistent experience regardless of their type of device. With a harmonized experience, logged-in desktop users now have access to the capabilities shown in the image below. [[file:Content_Translation_new-dashboard.png|alt=|center|thumb|576x576px|Notice that in this screenshot, the new dashboard allows: Users to adjust suggestions with the "For you" and "...More" buttons to select general topics or community-created collections (like the example of Climate topic).  Also, users can use translation to create new articles (as before) and expand existing articles section by section. You can see how suggestions are provided in the new dashboard  in two groups ("Create new pages" and "Expand with new sections")-one for each activity.]] [[File:Content_Translation_dashboard_on_desktop.png|alt=|center|thumb|577x577px|In the current dashboard, you will notice that you can't adjust suggestions to select topics or community-created collections. Also, you can't expand on existing articles by translating new sections.]] We will implement [[mw:Special:MyLanguage/Content translation#Improved translation experience|this improvement]] on your wiki '''on Monday, March 17th, 2025''' and remove the current dashboard '''by May 2025'''. Please reach out with any questions concerning the dashboard in this thread. Thank you! On behalf of the Language and Product Localization team. </div> <bdi lang="en" dir="ltr">[[User:UOzurumba (WMF)|UOzurumba (WMF)]]</bdi> 13. mars 2025 kl. 02:55 (UTC) <!-- Message sent by User:UOzurumba (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:UOzurumba_(WMF)/sandbox_CX_Unified_dashboard_announcement_list_1&oldid=28382282 --> == <span lang="en" dir="ltr">Your wiki will be in read-only soon</span> == <div lang="en" dir="ltr"> <section begin="server-switch"/><div class="plainlinks"> [[:m:Special:MyLanguage/Tech/Server switch|Read this message in another language]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-Tech%2FServer+switch&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}] The [[foundation:|Wikimedia Foundation]] will switch the traffic between its data centers. This will make sure that Wikipedia and the other Wikimedia wikis can stay online even after a disaster. All traffic will switch on '''{{#time:j xg|2025-03-19|en}}'''. The switch will start at '''[https://zonestamp.toolforge.org/{{#time:U|2025-03-19T14:00|en}} {{#time:H:i e|2025-03-19T14:00}}]'''. Unfortunately, because of some limitations in [[mw:Special:MyLanguage/Manual:What is MediaWiki?|MediaWiki]], all editing must stop while the switch is made. We apologize for this disruption, and we are working to minimize it in the future. A banner will be displayed on all wikis 30 minutes before this operation happens. This banner will remain visible until the end of the operation. '''You will be able to read, but not edit, all wikis for a short period of time.''' *You will not be able to edit for up to an hour on {{#time:l j xg Y|2025-03-19|en}}. *If you try to edit or save during these times, you will see an error message. We hope that no edits will be lost during these minutes, but we can't guarantee it. If you see the error message, then please wait until everything is back to normal. Then you should be able to save your edit. But, we recommend that you make a copy of your changes first, just in case. ''Other effects'': *Background jobs will be slower and some may be dropped. Red links might not be updated as quickly as normal. If you create an article that is already linked somewhere else, the link will stay red longer than usual. Some long-running scripts will have to be stopped. * We expect the code deployments to happen as any other week. However, some case-by-case code freezes could punctually happen if the operation require them afterwards. * [[mw:Special:MyLanguage/GitLab|GitLab]] will be unavailable for about 90 minutes. This project may be postponed if necessary. You can [[wikitech:Switch_Datacenter|read the schedule at wikitech.wikimedia.org]]. Any changes will be announced in the schedule. '''Please share this information with your community.'''</div><section end="server-switch"/> </div> <bdi lang="en" dir="ltr">[[User:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]]</bdi> 14. mars 2025 kl. 23:14 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Non-Technical_Village_Pumps_distribution_list&oldid=28307742 --> == Skólameistarar == Ég hef búið til síður um skólameistara FG en þær eru merktar sem ómarkverðar. Ég vil því grípa tækifærið og segja að það eru til minnst þrjár síður um Rektora MR sem hafa fengið að standa ansi lengi. [[Kerfissíða:Framlög/85.220.124.13|85.220.124.13]] 24. mars 2025 kl. 00:42 (UTC) :Það eru ábyggilega greinar í flokknum [[:Flokkur:Íslenskir skólameistarar|Íslenskir skólameistarar]] sem eru ekki markverðar. Það er alveg hægt að taka umræðu um það. Svo eru menn eins og [[Sveinbjörn Egilsson]] sem er þekktastur fyrir að vera rektor MR, hann er alveg nægilega markverður. Það þarf að taka hvert dæmi fyrir sig. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 24. mars 2025 kl. 01:26 (UTC) :Þær greinar sem tengja bæði í MR og í flokkinn eru: [[Ingimar_Jónsson]], [[Yngvi_Pétursson]], [[Helgi_Hermann_Eiríksson]] og [[Elísabet_Siemsen]]. Ef maður dæmir efnið bara út frá því sem stendur í greininni, þá er Helgi sá eini sem vann við aðra starfsstétt og gerði í því starfstétt markvert starf. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 24. mars 2025 kl. 01:42 (UTC) ::Það er alveg umræða út af fyrir sig hvort við ættum að vera með greinar um rektora menntaskóla almennt. [[Wikipedia:Markverðugleiki (fólk)|Viðmið um markverðugleika fólks]] (þótt þær séu ekki bindandi) hníga ekki sérstaklega í þá átt, og aðrar tungumálaútgáfur virðast lítið vera með greinar um kennara eða skólastjóra fyrir neðan háskólastig, nema þeir séu þekktir fyrir eitthvað annað en skólastarfið. ::Ég tel frekar borðliggjandi að grunnskólastjórar uppfylla ekki markverðugleikareglur nema þeir séu þekktir fyrir eitthvað fleira. @[[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] bjó til tvær greinar um grunnskólakennara. Í annarri greininni er tekið fram að viðkomandi hafi verið bæjarfulltrúi, sem gæti réttlætt að henni sé haldið. Í hinni greininni (um Gunnlaug Sigurðsson) kemur ekkert fram annað en að hann hafi verið grunnskólastjóri, og sú grein þyrfti því að gera betur grein fyrir störfum hans ef það á að halda henni. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 24. mars 2025 kl. 03:19 (UTC) ::Leitaði að öllum greinunum, bæði greinum Björns og MR skólastjórunum. Fyrrgreindur listi MR skólastjóra voru allir með tug eða hundruð leitarniðurstaðna á tímarit.is, fyrir utan Yngva og Elísabetu. Elísabet var fyrsti framhaldsskóla forvarnafulltrúinn, svo hún sleppur, en Yngvi hefur ekki gert neitt markvert. ::Í flokki greina sem Björn bjó til fann ég að Gunnlaugur hafði fengið verðlaun, sem gerir hann markverðan, en rest má eyða. Greinin um Kristinn mun ekki snúast um annað en slælega dómgreind, sbr. https://gamla.mannlif.is/ordromur/skolameistarinn-kristinn-vekur-furdu/ og aðrar fréttir af sama máli. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 24. mars 2025 kl. 08:25 (UTC) == Nöfn á varðskipum == Mig langar að stinga upp á samræmingu á nöfnum á greinum um íslensk varðskip. Í stað þess að þau heiti t.d. [[Þór (skip)]] eða [[Ægir (skip)]] að þau kallist [[Varðskipið Þór]] og [[Varðskipið Freyja]]. Þar sem væru fleiri en eitt skip með sama nafn þá væri það nafn skipsins og árið sem það var tekið í notkun hjá LHG, t.d. [[Varðskipið Þór (1951)]], eða árin sem það var í notkun hjá LHG, t.d. [[Varðskipið Þór (1951–1982)]]. Rökin eru að nafnið væri meira lýsandi auk þess sem þau eru oftar en ekki þekkt undir þeim nöfnum í umfjöllun. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 11:40 (UTC) : Eina sem ég hefði á móti því er að þá er eins og "Varðskipið" sé hluti af nafni skipsins, sem það er ekki. Hvað með t.d. [[Þór (varðskip 1951-1982)]]? Erlendis er víða hefð fyrir einhvers konar forskeyti, (MS, SS, HMS o.s.frv.), en það er þá formlegur hluti nafnsins í skipaskrá. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 12:55 (UTC) ::Það mætti færa rök fyrir því að það algenga nafn skipana (samanber [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Article_titles#Use_commonly_recognizable_names WP:COMMONNAME] á ensku WP) og því heppilegra fyrir greinina en ég væri alveg sáttur við þína tillögu þar sem hún er einnig betur lýsandi heldur en núverandi nafnahefð. ::Það er einnig spurning um að nota forskeytið V/S en Landhelgisgæslan notar það að einhverju leyti og notkun þess finnst einnig á Tímarit.is, sbr. [https://timarit.is/?q=%22V%2FS+%C3%9E%C3%B3r%22&size=100&isAdvanced=false] og [https://www.lhg.is/media/skip/thor/VSTHOR_BAEKLINGUR_ISL.pdf]. V/S stendur reyndar fyrir Varðskip. Enska WP notar ICGV (Icelandic Coast Guard Vessel) forskeytið á undan í greinum um íslensku varðskipin [https://en.wikipedia.org/wiki/ICGV_%C3%9E%C3%B3r_(2009) ICGV Þór (2009)] og LHG virðist nota það að einhverju leyti á ensku [https://www.lhg.is/media/skip/thor/VS_THOR_OneSheet_web.pdf]. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 13:57 (UTC) :::V/s hefur líka verið notað yfir vélskip á íslensku. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 14:04 (UTC) :Mér finnst í lagi að setja 'varðskipið' í titilinn (án þess að vera í sviga). Ef við tökum Ægi sem dæmi og leitum að því á tímarit.is, þá fáum við meldingu frá vefnum að hafa leitina nákvæmari. Ægir skilar líka þúsundum niðurstaðna fyrir vígslu skipsins 1968. Þannig ég tel að titilinn sé enn að fylgja eftir 'algengasta heiti viðfangsefnisins' reglunni af [[Wikipedia:Nafnavenjur greina]]. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 14:08 (UTC) :: Mér finnst það vafasamt, af því þessi skip hafa formlegt nafn sem er að finna í opinberum gögnum (skipaskrá). Þór er þar til dæmis skráður sem "Þór RE". Að setja "Varðskipið" fyrir framan er dálítið eins og að hafa flettur á borð við "Rapparinn Kanye West", eða "Tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson". --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 14:44 (UTC) :::Ég veit ekki hvort það séu dæmi um það á is.wiki en á en.wiki má finna greinar með nöfnin [https://en.wikipedia.org/wiki/German_battleship_Bismarck German battleship ''Bismarck''], [https://en.wikipedia.org/wiki/Italian_cruiser_Guglielmo_Pepe Italian cruiser ''Guglielmo Pepe''], [https://en.wikipedia.org/wiki/Russian_aircraft_carrier_Admiral_Kuznetsov Russian aircraft carrier ''Admiral Kuznetsov]'' og [https://en.wikipedia.org/wiki/French_destroyer_Le_Fantasque French destroyer ''Le Fantasque'']. Sjá nánar á [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Naming_conventions_(ships)#Ships_from_navies_without_ship_prefixes Wikipedia:Naming conventions (ships)#Ships from navies without ship prefixes]. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 15:18 (UTC) ::::Gildir einnig um varðskip þar sbr. [https://en.wikipedia.org/wiki/French_patrol_vessel_La_Glorieuse French patrol vessel ''La Glorieuse''] og [https://en.wikipedia.org/wiki/Japanese_patrol_vessel_Akitsushima Japanese patrol vessel ''Akitsushima'']. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 15:34 (UTC) ::::: Þá ætti þetta að vera [[Íslenska varðskipið Þór]], eða hvað? Ég tek fram að ég hef ekki sterka skoðun á þessu. Fannst bara að flettuheitið ætti að fylgja heiti skipsins með aðgreiningu í sviga eftir þörfum, eins og venjan er. Mikilvægara er þó að vera með vandaðar greinar um þessi merkilegu skip. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 15:47 (UTC) ::::::Þætti það vera óþarfi fyrir íslensk varðskip amk í ljósi þess að þetta er íslenska Wikipedia. En sjáum hvort við fáum ekki fleiri álit hérna inn. Stefni á að renna yfir þessar greinar á næstunni og laga þær til. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 16:17 (UTC) ::::Ég svo sem hef ekkert sterka skoðun á þessu en vildi bæta inní umræðuna að þetta eru náttúrulega erlend skip inná ensku wikipedia. Sem dæmi heitir bismarck [[:de:Bismarck_(Schiff,_1940)|Bismarck (Schiff, 1940)]] og ítalska skipið [[:it:Guglielmo_Pepe_(esploratore)|Guglielmo Pepe (esploratore)]]. S.s. ef við myndum fylgja þessu væri þetta mögulega "Ægir (varðskip)". [[Notandi:Örverpi|Örverpi]] ([[Notandaspjall:Örverpi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 22:07 (UTC) == Wikipedia er ekki orðabók == Ég átta mig á því að Wikipedia er ekki orðabók og ég hef alloft lent í að greinum eftir mig sé eytt á þeim forsendum. Hins vegar vil ég benda á að það eru alltaf greinar hér og þar á Wikipedia sem mér finnst vera hreinar orðabókaskilgreiningar þannig ég vil spyrja: Hvar dragið þið línuna með hvort hugtak sé orðabókarskilgreining eða ekki? [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 30. mars 2025 kl. 22:56 (UTC) :Geturu nefnt dæmi? [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 30. mars 2025 kl. 23:21 (UTC) ::Ég bjó eitt sinn til grein um orðin amma og afi en það er talið orðabókaskilgreining en til samanburðar þá eru til greinar um móðir og faðir sem eru ekki talin vera það. Þetta eru jú fjölskylduhugtök. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 31. mars 2025 kl. 00:24 (UTC) :Það er ekki alltaf skýr lína þarna á milli, og sum orð eða hugtök geta átt heima bæði í orðabók eða alfræðiorðabók. En þá væri umfjöllunin væntanlega af sitt hvorum toga. :Tökum til dæmis efnisorðið „hundur“. Ef þú leitar að orðinu í alfræðiorðabók myndirðu væntanlega finna ýmsar upplýsingar um dýrategundina hund, um hegðun og líffræði hunda og sögu þeirra. Ef þú leitar að orðinu „hundur“ í orðabók finnurðu væntanlega einfalda skilgreiningu á því hvað orðið hundur þýðir, að það vísi til ferfætts spendýrs, og mögulega orðsifjar orðsins. :Þar liggur munurinn. Efnisorð í alfræðiorðabók fjallar um hlutinn sem orðið vísar til, efnisorð í orðabók fjallar bara um merkingu orðsins. :Sum orð eru þess eðlis að þau eiga ekki heima í alfræðiorðabók, því þau vísa almennt ekki til neins eins sérstaks hlutar. Nýleg grein þín um endurkjör er augljóst dæmi um þetta. Greinin sem þú bjóst til skilgreinir bara hvað orðið þýðir og telur nokkur dæmi um það (og vísar bókstaflega í orðabók Cambridge sem heimildar, sem bendir augljóslega til þess að þetta ætti að vera orðabókarfærsla). [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 30. mars 2025 kl. 23:43 (UTC) ::Enska Wikipedia [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Wikipedia_is_not_a_dictionary er með leibeiningar] varðandi þetta. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 30. mars 2025 kl. 23:55 (UTC) == Myndir == Það er alveg ótrúlegt hvað er hægt að finna af myndum ef maður bara leitar. Hef verið að setja inn myndir frá Flickr, Mapillary, Commons og bara internetinu (ef höfundaréttur er dottinn út). Er eitthvað forit sem hægt er að nota til að færa myndir af ensku Wikipedia yfir á íslensku, eins og myndina af [[Harpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)|Hörpu]] sem ég setti inn í dag. Og sama væri hægt að gera með kvikmyndaplaköt og fleira. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 2. apríl 2025 kl. 16:13 (UTC) :Ekki í einum pakka. Það eru til nokkur tól á [[c:Category:MediaWiki_upload_tools]] sem taka við Excel skrá og hvort tveggja býr til myndasíðu og hleður skránni inn, þó það þyrfti að stilla það af svo það virki með [[snið:mynd]]. Á Commons er hægt að nota [[c:Commons:SPARQL query service]] til að búa til þessa excel skrá. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 2. apríl 2025 kl. 17:20 (UTC) == Final proposed modifications to the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines and U4C Charter now posted == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> The proposed modifications to the [[foundation:Special:MyLanguage/Policy:Universal_Code_of_Conduct/Enforcement_guidelines|Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines]] and the U4C Charter [[m:Universal_Code_of_Conduct/Annual_review/2025/Proposed_Changes|are now on Meta-wiki for community notice]] in advance of the voting period. This final draft was developed from the previous two rounds of community review. Community members will be able to vote on these modifications starting on 17 April 2025. The vote will close on 1 May 2025, and results will be announced no later than 12 May 2025. The U4C election period, starting with a call for candidates, will open immediately following the announcement of the review results. More information will be posted on [[m:Special:MyLanguage//Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Election|the wiki page for the election]] soon. Please be advised that this process will require more messages to be sent here over the next two months. The [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C)]] is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review was planned and implemented by the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, you may [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|review the U4C Charter]]. Please share this message with members of your community so they can participate as well. -- In cooperation with the U4C, [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User_talk:Keegan (WMF)|talk]]) 4. apríl 2025 kl. 02:04 (UTC) </div> <!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28469465 --> == Bot sem fylgist með nýjum síðum tengd Íslandi á ensku wikipedia == Hæ. Er hægt að búa til bot sem fylgist með greinum sem bætast við [[:en:category:iceland]]? Ég hef verið að nota [https://en.wikipedia.org/w/index.php?hidebots=1&hidecategorization=1&hideWikibase=1&target=Wikipedia%3AWikiProject_Iceland%2FLists_of_pages%2FArticles&limit=500&days=7&title=Special:RecentChangesLinked&urlversion=2 þessa síðu] til að fylgjast með breytingum á ensku wikipedia og var að fatta að það er ekki búið að uppfæra [[En:Wikipedia:WikiProject Iceland/Lists of pages/Articles|listann]] í 6 ár. Það væri líka hjálplegt að gera svipað á Commons fyrir [[:Commons:Category:Iceland|Category:Iceland]]. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 4. apríl 2025 kl. 11:04 (UTC) :Það er til [[:en:User:AlexNewArtBot/IcelandSearchResult]] sem leitar að [[:En:User:AlexNewArtBot/Iceland|ákveðnum orðum]] í nýjum greinum. Ekki setja greinar í [[:en:Category:Iceland]], bættu frekar við [[:en:Template:WikiProject Iceland]] á spjallsíðuna samkvæmt leiðbeiningum á [[:en:Wikipedia:WikiProject Iceland/Assessment]]. Þú getur vaktlistað flokk og séð þannig hvað bætist við í hann. Assessment síðan er líka með kaflann "Assessment log" sem sýnir það sem var merkt síðast. :Á commons fyrir óþekktar myndir er frekar notast við [[c:Category:Unidentified subjects in Iceland]] og undirflokka hans. [[c:Category:Icelandic FOP cases/pending]] inniheldur eyðingartillögur á myndum af Íslenskum byggingum. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 4. apríl 2025 kl. 11:34 (UTC) ::Takk. Er byrjaður að nota þennan Unidentified subject flokk. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 4. apríl 2025 kl. 15:49 (UTC) == 60.000 == Til hamingju með 60.000 greinar. Næsta markmið: 70.000 greinar :) [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 9. apríl 2025 kl. 19:20 (UTC) :Kærar þakkir og sömuleiðis! [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 10. apríl 2025 kl. 13:06 (UTC) ::Takk og sömuleiðis. Næsta markmið 66.666 greinar ;) --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 10. apríl 2025 kl. 16:46 (UTC) == Ukraine's Cultural Diplomacy Month 2025: Invitation == <div lang="en" dir="ltr"> [[File:UCDM 2025 general.png|180px|right]] {{int:please-translate}} Hello, dear Wikipedians!<br/> [[:m:Special:MyLanguage/Wikimedia Ukraine|Wikimedia Ukraine]], in cooperation with the [[:en:Ministry of Foreign Affairs of Ukraine|MFA of Ukraine]] and [[:en:Ukrainian Institute|Ukrainian Institute]], has launched the fifth edition of writing challenge "'''[[:m:Special:MyLanguage/Ukraine's Cultural Diplomacy Month 2025|Ukraine's Cultural Diplomacy Month]]'''", which lasts from '''14th April''' until '''16th May 2025'''. The campaign is dedicated to famous Ukrainian artists of cinema, music, literature, architecture, design, and cultural phenomena of Ukraine that are now part of world heritage. We accept contributions in every language! The most active contesters will receive prizes. If you are interested in coordinating long-term community engagement for the campaign and becoming a local ambassador, we would love to hear from you! Please let us know your interest. <br/> We invite you to take part and help us improve the coverage of Ukrainian culture on Wikipedia in your language! Also, we plan to set up a [[:m:CentralNotice/Request/Ukraine's Cultural Diplomacy Month 2025|banner]] to notify users of the possibility to participate in such a challenge! [[:m:User:OlesiaLukaniuk (WMUA)|OlesiaLukaniuk (WMUA)]] ([[:m:User talk:OlesiaLukaniuk (WMUA)|talk]]) </div> 16. apríl 2025 kl. 16:11 (UTC) <!-- Message sent by User:Hide on Rosé@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:OlesiaLukaniuk_(WMUA)/list_of_wikis&oldid=28552112 --> == Vote now on the revised UCoC Enforcement Guidelines and U4C Charter == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> The voting period for the revisions to the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines ("UCoC EG") and the UCoC's Coordinating Committee Charter is open now through the end of 1 May (UTC) ([https://zonestamp.toolforge.org/1746162000 find in your time zone]). [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review/2025/Voter_information|Read the information on how to participate and read over the proposal before voting]] on the UCoC page on Meta-wiki. The [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C)]] is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review of the EG and Charter was planned and implemented by the U4C. Further information will be provided in the coming months about the review of the UCoC itself. For more information and the responsibilities of the U4C, you may [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|review the U4C Charter]]. Please share this message with members of your community so they can participate as well. In cooperation with the U4C -- [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User_talk:Keegan (WMF)|talk]]) 17. apríl 2025 kl. 00:34 (UTC) </div> <!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28469465 --> == Skölun mynda == Ég legg hérmeð til að byrja að fara eftir reglu [[Wikipedia:Margmiðlunarefni]] um stærð mynda. Það verður gert með því að fá vélmennið DatBot til að skala allar ófrjálsar myndir niður í 0.1 Megapixla. Mál á borð við [[:en:Perfect 10 v. Google, Inc.]] sýna að stærð myndanna skiptir máli. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 18. apríl 2025 kl. 13:55 (UTC) :Flott. Hélt einmitt að það væri bot að gera þetta. En bara besta mál að byrja á því. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 18. apríl 2025 kl. 19:18 (UTC) :Gott mál. Samþykkt. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. apríl 2025 kl. 13:26 (UTC) == Virkar ekki að setja athugasemd í snið == Einhver sem veit af hverju athugasemdir virka ekki í sniðinu fyrir síðu [[XXXTentacion]]? Þegar ég nota sniðið 'efn' þá kemur bara einhver villa í sniðinu. Er einhver lausn eða þarf ég bara að sleppa athugasemdunum alfarið? Þetta voru breytingar mínar: https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=XXXTentacion&diff=1912444&oldid=1912443 [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 19. apríl 2025 kl. 13:15 (UTC) :Sniðið efn virkar með Snið:Notelist sem segir hvar þessar athugasemdir birtast. Sjá breytingu frá mér. Það má auðvitað kalla þetta eitthvað annað en neðanmálsgreinar. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. apríl 2025 kl. 13:26 (UTC) ::Ó, kærar þakkir 🙏 [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 19. apríl 2025 kl. 13:41 (UTC) == Er virkilega rétt að segja að engar heimildir séu að finna ef heimildir eru þær sömu og á ensku; spurning um sniðið Wpheimild? == Ég sá að síðan mín um [[XXXTentacion]] var merkt sem „Þessi grein inniheldur engar heimildir“ en hún vísar til heimildanna á ensku Wikipediu (með sniðinu Wpheimild). Þarf ég virkilega að flytja heimildirnar yfir á íslensku Wikipediu frá ensku Wikipediu ef þær verða hvort sem er eins? Sniðið [[Snið:Wpheimild|Wpheimild]] á ekki að vera notuð sem heimild (eins og á stendur) en er síðan virkilega heimildalaus þar sem þetta er bein þýðing úr ensku Wikipediu sem er með allar heimildirnar sem yrðu hvort eð er notaðar hér? Ég hef nefnilega alltaf séð hana notuð þannig. Þetta er aðallega spurning um hvort það sé nauðsynlegt að hafa sömu heimildirnar á þýddum síðum líka hér eða hvort það sé nóg að vísa bara í heimildirnar á ensku wikipediu; hvort það sé jafnvel einhver tilgangur í að nota þetta snið. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 22. apríl 2025 kl. 15:49 (UTC) :Snið:wpheimild og [[snið:þýðing]] eru ekki heimildasnið. Þýðingar ættu að afrita heimildirnar frá greininni sem þær voru þýddar frá, sem ætti að vera einfalt þar sem það eru til heimildasnið frá mörgum Wikipedium á Íslensku Wikipediu. Kanski ætti snið:wpheimild að vera í öðrum kafla. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 22. apríl 2025 kl. 15:59 (UTC) ::Takk fyrir svarið. Held allavega sniðinu og set bara heimildirnar þrjár inn sem notaðar voru í upprunalega textanum. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 22. apríl 2025 kl. 16:49 (UTC) == Sub-referencing: User testing == <div lang="en" dir="ltr"> [[File:Sub-referencing reuse visual.png|400px|right]] <small>''Apologies for writing in English, please help us by providing a translation below''</small> Hi I’m Johannes from [[:m:Wikimedia Deutschland|Wikimedia Deutschland]]'s [[:m:WMDE Technical Wishes|Technical Wishes team]]. We are making great strides with the new [[:m:WMDE Technical Wishes/Sub-referencing|sub-referencing feature]] and we’d love to invite you to take part in two activities to help us move this work further: #'''Try it out and share your feedback''' #:[[:m:WMDE Technical Wishes/Sub-referencing# Test the prototype|Please try]] the updated ''wikitext'' feature [https://en.wikipedia.beta.wmflabs.org/wiki/Sub-referencing on the beta wiki] and let us know what you think, either [[:m:Talk:WMDE Technical Wishes/Sub-referencing|on our talk page]] or by [https://greatquestion.co/wikimediadeutschland/talktotechwish booking a call] with our UX researcher. #'''Get a sneak peak and help shape the ''Visual Editor'' user designs''' #:Help us test the new design prototypes by participating in user sessions – [https://greatquestion.co/wikimediadeutschland/gxk0taud/apply sign up here to receive an invite]. We're especially hoping to speak with people from underrepresented and diverse groups. If that's you, please consider signing up! No prior or extensive editing experience is required. User sessions will start ''May 14th''. We plan to bring this feature to Wikimedia wikis later this year. We’ll reach out to wikis for piloting in time for deployments. Creators and maintainers of reference-related tools and templates will be contacted beforehand as well. Thank you very much for your support and encouragement so far in helping bring this feature to life! </div> <bdi lang="en" dir="ltr">[[User:Johannes Richter (WMDE)|Johannes Richter (WMDE)]] ([[User talk:Johannes Richter (WMDE)|talk]])</bdi> 28. apríl 2025 kl. 15:03 (UTC) <!-- Message sent by User:Johannes Richter (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Johannes_Richter_(WMDE)/Sub-referencing/massmessage_list&oldid=28628657 --> == <span lang="en" dir="ltr">Vote on proposed modifications to the UCoC Enforcement Guidelines and U4C Charter</span> == <div lang="en" dir="ltr"> <section begin="announcement-content" /> The voting period for the revisions to the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines and U4C Charter closes on 1 May 2025 at 23:59 UTC ([https://zonestamp.toolforge.org/1746162000 find in your time zone]). [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Annual review/2025/Voter information|Read the information on how to participate and read over the proposal before voting]] on the UCoC page on Meta-wiki. The [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Coordinating Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C)]] is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review was planned and implemented by the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, you may [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Coordinating Committee/Charter|review the U4C Charter]]. Please share this message with members of your community in your language, as appropriate, so they can participate as well. In cooperation with the U4C -- <section end="announcement-content" /> </div> <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User talk:Keegan (WMF)|talk]]) 29. apríl 2025 kl. 03:41 (UTC)</div> <!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28618011 --> == We will be enabling the new Charts extension on your wiki soon! == ''(Apologies for posting in English)'' Hi all! We have good news to share regarding the ongoing problem with graphs and charts affecting all wikis that use them. As you probably know, the [[:mw:Special:MyLanguage/Extension:Graph|old Graph extension]] was disabled in 2023 [[listarchive:list/wikitech-l@lists.wikimedia.org/thread/EWL4AGBEZEDMNNFTM4FRD4MHOU3CVESO/|due to security reasons]]. We’ve worked in these two years to find a solution that could replace the old extension, and provide a safer and better solution to users who wanted to showcase graphs and charts in their articles. We therefore developed the [[:mw:Special:MyLanguage/Extension:Chart|Charts extension]], which will be replacing the old Graph extension and potentially also the [[:mw:Extension:EasyTimeline|EasyTimeline extension]]. After successfully deploying the extension on Italian, Swedish, and Hebrew Wikipedia, as well as on MediaWiki.org, as part of a pilot phase, we are now happy to announce that we are moving forward with the next phase of deployment, which will also include your wiki. The deployment will happen in batches, and will start from '''May 6'''. Please, consult [[:mw:Special:MyLanguage/Extension:Chart/Project#Deployment Timeline|our page on MediaWiki.org]] to discover when the new Charts extension will be deployed on your wiki. You can also [[:mw:Special:MyLanguage/Extension:Chart|consult the documentation]] about the extension on MediaWiki.org. If you have questions, need clarifications, or just want to express your opinion about it, please refer to the [[:mw:Special:MyLanguage/Extension_talk:Chart/Project|project’s talk page on Mediawiki.org]], or ping me directly under this thread. If you encounter issues using Charts once it gets enabled on your wiki, please report it on the [[:mw:Extension_talk:Chart/Project|talk page]] or at [[phab:tag/charts|Phabricator]]. Thank you in advance! -- [[User:Sannita (WMF)|User:Sannita (WMF)]] ([[User talk:Sannita (WMF)|talk]]) 6. maí 2025 kl. 15:07 (UTC) <!-- Message sent by User:Sannita (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Sannita_(WMF)/Mass_sending_test&oldid=28663781 --> == Eyða notendaspjalli == Tvennt sem ég vil ræða. Annarsvegar sú hefð sem sumir notendur hafa tamið sér að tæma notendaspjall án þess að setja það í [[Hjálp:Skjalasöfn|skjalasafn]]. Mér finnst að það ættu að vera til einhverjar reglur um að það meigi ekki. Þar eru oft gagnlegar upplýsingar og segja ákveðna sögu um virkni notandans. Eina leiðin til að finna gamlar umræður er að fara í gegnum breytingarsöguna sem er mjög tímafrekt. Og fólk dettur oft ekki í hug að þar séu einhverjar gamlar umræður að finna. Annarsvegar vil ég ræða um það að nýlega var [[Kerfissíða:Aðgerðaskrár/delete|notendaspjalli eytt]]. Þetta tengist auðvitað fyrri umræðunni en er því mun verri því nú er ekki heldur hægt að skoða breytingarsöguna. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 12. maí 2025 kl. 19:52 (UTC) : Sá bara ekki gagn af þessu. En get sjálfsagt endurvakið þetta. Verðum við að vita öll smáatriði yfir gagnslitlar pælingar og spurningar á spjallsíðu notenda?--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 12. maí 2025 kl. 20:32 (UTC) ::Ég tel að það sé í lagi með bannaða notendur. Eftir umræðuna um verndarinnar þá gerði Björnkarateboybreytingu með IP-tölu. Það eru alveg líkur á því að hann hafi ætlað sér að minnka verndanir gagnvart IP-tölum til að brjóta bannið frekar. Karlinn hefur nokkrum sinnum lofað hinu og þessu og ekki staðið við það, þannig þó svo hann hafi sagt að umræðan hafi bara verið um að hafa ekki áhrif á aðila sem hafa ekkert með breytingardeilu að gera, þá hef ég enga trú á því. Það hefði þurft að stoppa hann af á einverjum tímapunkti, breytir litlu fyrir mér að það var núna. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 12. maí 2025 kl. 22:28 (UTC) :Sammála. Með reglu um skjalasafn þyrfti líka að vera regla um lágmarkslíftíma spjallþráðar þangað til hann er færður í skjalasafn, til að vera viss um að umræðunni sé lokið. Þar sem spjallsíða er tæmd mætti taka útgáfuna á undan og setja í skjalasafn. :Gætum beðið vélmenni um að bæta hlutum við í skjalasafn eftir stillingum sem notandinn velur sjálfur. Notendur þyrftu þá bara að bæta við einu sniði á notendaspjallsíðu sinni og vélmennið sér um rest. Það líka gerir okkur kleift að skipta upp skjalasöfnum [{{fullurl:Notandaspjall:Svavar Kjarrval/TechNews|action=history}} TechNews og Wikidata á notendaspjallsíðu Svavars Kjarrval] í smærri einingar. Þær síður eru reglulega að ná upp í hámarksstærð síðu, sem er rétt ofan við eitt gígabæti. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 12. maí 2025 kl. 20:45 (UTC) ::Svona regla kemur til dæmis í veg fyrir að notendur eyði út neikvæðri umræðu um sjálfan sig. Ég sé ýmislegt jákvætt við svona reglu en dettur ekkert neikvætt í hug. Nema þá að fólk nenni ekki að búa til skjalasafn, en það er hægt að leysa það með vélmenni eins og Snævar bendir á. Ég er með svoleiðis á Commons. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 12. maí 2025 kl. 21:00 (UTC) :::Það eru síðan til ýktu dæmin sem því miður eru til. Til dæmis í skjalasafninu hjá mér er spjallþráður [[Notandaspjall:Snævar/Safn 1#You are very stupid, I will kill you and I WISH UNLIMITED BLOCK.|þar sem er morðhótun]]. Ég lít svo á að ef ég vildi fjarlægja þann þráð, þá gæti ég gert það. Ég vill hinsvegar ekki fjarlægja þann þráð. Ef einhver hefur dómsfordæmi fyrir því að fjarlægja spjallþráð, þá mun ég ekki stoppa viðkomandi af. Ég styð regluna, en ekki í bókstaflega öllum tilfellum. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 12. maí 2025 kl. 21:35 (UTC) :Ég hef litið svo á að notendur hafi eitthvað svigrúm til þess ráða því hvort og hvernig umræður á þeirra eigin spjallsíðu eru varðveittar. Þannig er líka [[:en:Wikipedia:User_pages#Removal_of_comments,_notices,_and_warnings|línan á enskunni]]. Fyrst og fremst er notandaspjall til þess að koma ábendingu eða skilaboðum til notanda og ef hann kýs sjálfur að fjarlægja slíkt, þá er það líka merki um það að hann hafi séð og lesið efnið. Þetta er líka allt aðgengilegt í breytingaskrám ef það þarf að vísa í eitthvað síðar. Spjall á greinum eða í Pottinum er annars eðlis og ætti auðvitað að varðveita í skjalasafni nema það sé eitthvað spam eða rugl sem kemur verkefninu ekkert við. En svo á ekki heldur að nota notandaspjall sem spjallborð um eitthvað alveg óviðkomandi þannig að ég sé ekkert að því að eyða þannig innleggi. Það er þó of langt að gengið að eyða síðunni sjálfri með allri breytingaskrá. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 13. maí 2025 kl. 12:16 (UTC) == <span lang="en" dir="ltr">Call for Candidates for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C)</span> == <div lang="en" dir="ltr"> <section begin="announcement-content" /> The results of voting on the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines and Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) Charter is [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Annual review/2025#Results|available on Meta-wiki]]. You may now [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Coordinating Committee/Election/2025/Candidates|submit your candidacy to serve on the U4C]] through 29 May 2025 at 12:00 UTC. Information about [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Coordinating Committee/Election/2025|eligibility, process, and the timeline are on Meta-wiki]]. Voting on candidates will open on 1 June 2025 and run for two weeks, closing on 15 June 2025 at 12:00 UTC. If you have any questions, you can ask on [[m:Talk:Universal Code of Conduct/Coordinating Committee/Election/2025|the discussion page for the election]]. -- in cooperation with the U4C, </div><section end="announcement-content" /> </div> <bdi lang="en" dir="ltr">[[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User_talk:Keegan (WMF)|spjall]])</bdi> 15. maí 2025 kl. 22:07 (UTC) <!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28618011 --> == Kort af Íslandi með greinum sem vantar ljósmyndir == Hæ. Ég hef verið að nota [https://earth.google.com/earth/d/1An9k4bZy4lGjWA6QRA4XJ27-7Cl7bSos?usp=sharing þetta kort] sem ég bjó til með staðsetningum sem tengjast greinum sem vantar ljósmyndir. Ykkur er velkomið að nota það ef þið hafið áhuga. Ég er með Google Earth app í símanum mínum og kíki stundum á það ef ég er á nýjum stað. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 18. maí 2025 kl. 06:48 (UTC) :Tengillinn á kortið virkar ekki hjá mér. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 18. maí 2025 kl. 09:26 (UTC) ::Úps, núna ætti hlekkurinn að virka. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 18. maí 2025 kl. 18:40 (UTC) == RfC ongoing regarding Abstract Wikipedia (and your project) == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> ''(Apologies for posting in English, if this is not your first language)'' Hello all! We opened a discussion on Meta about a very delicate issue for the development of [[:m:Special:MyLanguage/Abstract Wikipedia|Abstract Wikipedia]]: where to store the abstract content that will be developed through functions from Wikifunctions and data from Wikidata. Since some of the hypothesis involve your project, we wanted to hear your thoughts too. We want to make the decision process clear: we do not yet know which option we want to use, which is why we are consulting here. We will take the arguments from the Wikimedia communities into account, and we want to consult with the different communities and hear arguments that will help us with the decision. The decision will be made and communicated after the consultation period by the Foundation. You can read the various hypothesis and have your say at [[:m:Abstract Wikipedia/Location of Abstract Content|Abstract Wikipedia/Location of Abstract Content]]. Thank you in advance! -- [[User:Sannita (WMF)|Sannita (WMF)]] ([[User talk:Sannita (WMF)|<span class="signature-talk">{{int:Talkpagelinktext}}</span>]]) 22. maí 2025 kl. 15:26 (UTC) </div> <!-- Message sent by User:Sannita (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Sannita_(WMF)/Mass_sending_test&oldid=28768453 --> == <span lang="en" dir="ltr">Wikimedia Foundation Board of Trustees 2025 Selection & Call for Questions</span> == <div lang="en" dir="ltr"> <section begin="announcement-content" /> :''[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2025/Announcement/Selection announcement|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Wikimedia Foundation elections/2025/Announcement/Selection announcement}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]'' Dear all, This year, the term of 2 (two) Community- and Affiliate-selected Trustees on the Wikimedia Foundation Board of Trustees will come to an end [1]. The Board invites the whole movement to participate in this year’s selection process and vote to fill those seats. The Elections Committee will oversee this process with support from Foundation staff [2]. The Governance Committee, composed of trustees who are not candidates in the 2025 community-and-affiliate-selected trustee selection process (Raju Narisetti, Shani Evenstein Sigalov, Lorenzo Losa, Kathy Collins, Victoria Doronina and Esra’a Al Shafei) [3], is tasked with providing Board oversight for the 2025 trustee selection process and for keeping the Board informed. More details on the roles of the Elections Committee, Board, and staff are here [4]. Here are the key planned dates: * May 22 – June 5: Announcement (this communication) and call for questions period [6] * June 17 – July 1, 2025: Call for candidates * July 2025: If needed, affiliates vote to shortlist candidates if more than 10 apply [5] * August 2025: Campaign period * August – September 2025: Two-week community voting period * October – November 2025: Background check of selected candidates * Board’s Meeting in December 2025: New trustees seated Learn more about the 2025 selection process - including the detailed timeline, the candidacy process, the campaign rules, and the voter eligibility criteria - on this Meta-wiki page [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2025|[link]]]. '''Call for Questions''' In each selection process, the community has the opportunity to submit questions for the Board of Trustees candidates to answer. The Election Committee selects questions from the list developed by the community for the candidates to answer. Candidates must answer all the required questions in the application in order to be eligible; otherwise their application will be disqualified. This year, the Election Committee will select 5 questions for the candidates to answer. The selected questions may be a combination of what’s been submitted from the community, if they’re alike or related. [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2025/Questions_for_candidates|[link]]] '''Election Volunteers''' Another way to be involved with the 2025 selection process is to be an Election Volunteer. Election Volunteers are a bridge between the Elections Committee and their respective community. They help ensure their community is represented and mobilize them to vote. Learn more about the program and how to join on this Meta-wiki page [[m:Wikimedia_Foundation_elections/2025/Election_volunteers|[link].]] Thank you! [1] https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections/2022/Results [2] https://foundation.wikimedia.org/wiki/Committee:Elections_Committee_Charter [3] https://foundation.wikimedia.org/wiki/Resolution:Committee_Membership,_December_2024 [4] https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections_committee/Roles [5] https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections/2025/FAQ [6] https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections/2025/Questions_for_candidates Best regards, Victoria Doronina Board Liaison to the Elections Committee Governance Committee<section end="announcement-content" /> </div> [[Notandi:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]] ([[Notandaspjall:MediaWiki message delivery|spjall]]) 28. maí 2025 kl. 03:07 (UTC) <!-- Message sent by User:RamzyM (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28618011 --> == <span lang="en" dir="ltr"> Upcoming Deployment of the CampaignEvents Extension</span> == <div lang="en" dir="ltr"> <section begin="message"/> Hello everyone, ''(Apologies for posting in English if English is not your first language. Please help translate to your language.)'' The Campaigns Product Team is planning a global deployment of the '''[[:mw:Help:Extension:CampaignEvents|CampaignEvents extension]]''' to all Wikipedias, including this wiki, during the '''week of June 23rd'''. This extension is designed to help organizers plan and manage events, WikiProjects, and other on-wiki collaborations - and to make these efforts more discoverable. The three main features of this extension are: * '''[[:m:Event_Center/Registration|Event Registration]]''': A simple way to sign up for events on the wiki. * '''[[:m:CampaignEvents/Collaboration_list|Collaboration List]]''': A global list of events and a local list of WikiProjects, accessible at '''[[:m:Special:AllEvents|Special:AllEvents]]'''. * '''[[:m:Campaigns/Foundation_Product_Team/Invitation_list|Invitation Lists]]''': A tool to help organizers find editors who might want to join, based on their past contributions. '''Note''': The extension comes with a new user right called '''"Event Organizer"''', which will be managed by administrators on this wiki. Organizer tools like Event Registration and Invitation Lists will only work if someone is granted this right. The Collaboration List is available to everyone immediately after deployment. The extension is already live on several wikis, including '''Meta, Wikidata, English Wikipedia''', and more ( [[m:CampaignEvents/Deployment_status#Current_Deployment_Status_for_CampaignEvents_extension| See the full deployment list]]) If you have any questions, concerns, or feedback, please feel free to share them on the [[m:Talk:CampaignEvents| extension talkpage]]. We’d love to hear from you before the rollout. Thank you! <section end="message"/> </div> <bdi lang="en" dir="ltr">[[User:Udehb-WMF|Udehb-WMF]] ([[User talk:Udehb-WMF|spjall]]) 29. maí 2025 kl. 16:47 (UTC)</bdi> <!-- Message sent by User:Udehb-WMF@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Udehb-WMF/sandbox/deployment_audience&oldid=28803829 --> == Umræða um varanlegt bann == Ég vil setja í gang umræðu um varanlegt bann gegn Bjornkarateboy. Við höfum hingað til verið að lengja bann gegn honum um einhverja mánuði í hvert sinn sem hann ítrekar fyrri brot gegn reglum eða stílviðmiðum. Mér finnst þetta ekki nægja lengur. Bara á undanfarinni viku hefur hann búið til tvo mismunandi sokkabrúðuaðganga þrátt fyrir að vera fullkomlega meðvitaður um að það má ekki. Hann er búinn að fá ansi mörg tækifæri til að bæta ráð sitt, en hefur ekki gert það. Reynsluleysi er ekki lengur viðunandi afsökun þar sem hann er búinn að vera virkur hér í um það bil ár. Ég sé ekki lengur tilgang í því að vera að veita einhverjar væntingar um fleiri tækifæri með því að hafa bannið tímabundið. Hann hefur verið bannaður varanlega á einhverjum öðrum tungumálaútgáfum fyrir minni sakir. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 11:02 (UTC) :Ég mundi styðja varanlegt bann. En samt ein spurning. Hvaða sönnun er fyrir því að þetta er hann sem bjó til þessa sokkabrúðuaðganga? Annað en að rithátturinn er svipaður. Er einhver möguleiki að þetta sé einhver annar? [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 31. maí 2025 kl. 12:01 (UTC) ::Hann hefur staðfest tvær sokkabrúður, [[Notandaspjall:Bjornkarateboy/Safn 1#Ofurmeistarinn|Notandaspjall:Bjornkarateboy/Safn_1#Ofurmeistarinn]] og [[Notandaspjall:Doktor_Möppudýr]]. Þessir tveir aðgangar voru einnig staðfestir af [[Meta:CheckUser policy|CheckUser]] á [[Meta:Steward requests/Checkuser/2025-02#Ofurmeistarinn@is.wikipedia|Checkuser/2025-02#Ofurmeistarinn@is.wikipedia]]. Það er hafið yfir allan vafa að þessir aðgangar tengist. Hinir tveir voru stofnaðir eftir að honum var bannað að nota spjallsíðu. Bæði ritháttur, viðbrögð og val á umfjöllunarefni eru svipuð. Mætti kanski biðja um aðra CheckUser athugun á Málfarsmanninum og Seif, ef þú telur einhvern vafa á tengslum þeirra. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 12:38 (UTC) ::: Styð varanlegt bann.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 14:07 (UTC) :::Myndi vilja sjá aðra CheckUser athugun fyrir Málfarsmanninum og Seif, bara upp á að við séum með vissu fyrir því. Hallast engu síður að varanlegu banni. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 14:36 (UTC) ::::Já, það væri betra að fá staðfestingu á því. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 16:15 (UTC) ::Aðilinn er virkur á samfélagsmiðlum og þau hugðarefni sem hann fjallar um þar rata yfirleitt hingað á svipuðum tíma í gegnum þessa aukaaðganga. Það er líka mjög ákveðið mynstur sem má sjá í því hvernig þessir aðgangar gera breytingar á öðrum tungumálaútgáfum. Það er mögulegt að biðja um checkuser athuganir til að tengja saman notendur og vistföng, en það er ekki gefið að það skili niðurstöðu þar sem IP-tölur geta breyst bæði viljandi eða óviljandi. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 17:13 (UTC) :::Það er betra að vera með einhverja staðfestingu eða neitun heldur en enga. Allir þrír aðgangarnir hafa gert breytingu innan 90 daga gluggans sem checkuser sér, Bjornkarateboy 10. maí, Málfarsmaðurinn 28. maí og Seifur 31. maí. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 18:42 (UTC) ::::Er einhver hér sem getur skoðað þetta? [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 2. júní 2025 kl. 10:02 (UTC) :::::Ég bað um slíka athugun á [[metawiki:Steward_requests/Checkuser#Málfarsmaðurinn@is.wikipedia|Meta]] á laugardaginn. Hún bíður afgreiðslu. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 2. júní 2025 kl. 10:24 (UTC) ::::::Sýnist að það sé búið að staðfesta að Bjornkarateboy, Ofurmeistarinn, Seifur og Málfarsmaðurinn séu einn og sami einstaklingurinn. Ég styð því varanlegt bann. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 5. júní 2025 kl. 19:10 (UTC) :::::::Ég styð varanlegt bann sömuleiðis. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 5. júní 2025 kl. 19:22 (UTC) :::::::Styð varanlegt bann. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 5. júní 2025 kl. 21:00 (UTC) :::::::sammála [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 5. júní 2025 kl. 21:39 (UTC) :::::::Ef ég er orðinn gildur til þáttöku langar mig að kjósa varanlegu banni í vil. Óásættanleg hegðun. [[Notandi:Lafi90|Lafi90]] ([[Notandaspjall:Lafi90|spjall]]) 11. júní 2025 kl. 03:15 (UTC) == House names in Iceland, Help, sources == Dear Icelandic colleagues! I need informations and sources about Icelandic house names. I once saw in a Hungarian-language women's magazine that the houses in Iceland have separate names. In 2018, I wrote a study [[https://dlib.si/stream/URN:NBN:SI:DOC-MPWYB5H1/58e20807-5bb3-4127-bf0e-96a73de12c70/PDF PDF] in Slovene about the old house names of my birthplace] and the tradition of local house names. I am now preparing to write a study on the house names of another settlement in Prekmurje. I couldn't find any source in English about Icelandic house names. I don't speak Icelandic. However, I would like to know basic information about the Icelandic house names: * why do houses have separate names? * what are houses named after? * how are these names documented? I also need exact sources (with author, title, page, year). I hope I can count on your assistance. <nowiki>Kind regards! ~~~~</nowiki> [[Notandi:Doncsecz~enwiki|Doncsecz~enwiki]] ([[Notandaspjall:Doncsecz~enwiki|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 07:27 (UTC) :Is this related to an article on Wikipedia. Doesn´t sound like that. Looks like you are writing a paper for school. So, basically you are asking us to help you write your paper? [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 4. júní 2025 kl. 08:52 (UTC) :: Mostly older houses have been named but of course not all in bigger towns. I would perhaps ask in the Facebook group: Gömul hús á Íslandi, for more info (Old houses in Iceland).--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 11:25 (UTC) :If you can, just ask Google Gemini (or even ChatGPT). It can find Icelandic sources and translate them for you (It found some sources and useful information when I tried it). Your question isn't related to Wikipedia, so unfortunately we can't help much. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 11:29 (UTC) {{ping|Steinninn}} I want to write a scientific paper. Not for school, but for a scientific journal. In the first scientific study, I mentioned the Basque Land as an example. Now I would like to mention Iceland as an example. [[Notandi:Doncsecz~enwiki|Doncsecz~enwiki]] ([[Notandaspjall:Doncsecz~enwiki|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 19:36 (UTC) :{{ping|Steinninn}} This work can later be used in a Wikipedia article. [[Notandi:Doncsecz~enwiki|Doncsecz~enwiki]] ([[Notandaspjall:Doncsecz~enwiki|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 19:37 (UTC) 5cqf5wbm1kejaaqkgt820z7gstyfkz7 1919912 1919911 2025-06-11T05:18:27Z Steinninn 952 /* Umræða um varanlegt bann */ Svar 1919912 wikitext text/x-wiki <!-- Skiljið þessa línu eftir -->{{Potturinn}}__NEWSECTIONLINK____TOC__ == Hagstofan eða Þjóðskrá == Hvort er fylgt tölum Hagstofunnar eða Þjóðskrár? Sem dæmi vísar greinin [[Íbúar á Íslandi]] í bæði. Á ekki frekar að fara eftir Hagstofunni? [https://www.hagstofa.is/utgafur/frettasafn/mannfjoldi/hvad-bua-margir-a-islandi/ Þetta] stendur á síðunni þeirra. [[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 11. desember 2024 kl. 02:39 (UTC) :Hagstofutölurnar eru ótvírætt réttari. Þjóðskrártölurnar eru frekar gagnslausar þegar kemur að heildarfjölda en gefa kannski fyrr vísbendingu um breytingar. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 11. desember 2024 kl. 11:26 (UTC) ::Gott að vita. Takk! --[[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 12. desember 2024 kl. 09:44 (UTC) == Betrumbætt forsíða == Hef verið að fikta í forsíðunni örlítið. Ég tel mig hafa lagað og betrumbætt ýmislegt. [[Notandi:Logiston/forsíða]] Endilega komið með uppástungur og athugasemdir. [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 23. desember 2024 kl. 00:24 (UTC) :Þannig að meginbreytingin er að styðja farsíma betur með flex. Virðist vera í lagi í grunnatriðum. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 23. desember 2024 kl. 00:47 (UTC) ::Er ég þá með leyfi möppudýra til að breyta og legga til breytinga? [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 24. desember 2024 kl. 13:11 (UTC) :::Þið þurfið s.s. að afrita allan kóðann frá [[Notandi:Logiston/forsíða]]. Ég get breytt styles.css síðunni. [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 24. desember 2024 kl. 13:14 (UTC) ::::Gefum fólki tíma til kl 12 á laugardaginn 28. des til að taka eftir þessu. Það eru margir uppteknir núna, af augljósum ástæðum. Ef færri en tveir eru á móti getur þú þá breytt [[Snið:Forsíða/styles.css]], [[Snið:Systurverkefni]] og fært css síðu þess ([[Snið:SysturverkefniB/styles.css]]). Ég gæti fært verndunarstigið á Forsíðunni niður um eitt stig í einn klukkutíma svo breytingin þín komist í gegn. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 24. desember 2024 kl. 14:44 (UTC) :::::Nokkrir punktar um breytingar síðan síðast: :::::* Takkarnir ættu að vera minna áberandi, þ.e. "mw-ui-quiet". Þeir eru hannaðir til að vera notaðir fyrir aðgerðir innan sömu síðu (sjá https://doc.wikimedia.org/codex/main/components/demos/button.html) og eru notaðir þannig á hinum síðunum sem nota þá [[Wikipedia:Tillögur_að_gæðagreinum]], [[Wikipedia:Tillögur_að_úrvalsgreinum]] og [[Snið:Potturinn]]. :::::* Við erum með dökkt þema á Wikipediu og í því þema er [[Snið:LSforsíða/haus|nýji hausinn]] hvítur með allt annað á síðunni svart (sjá mynd, gamla fyrir ofan, nýja fyrir neðan). Í þessu þema er textinn í hausnum líka ljós og því ólesanlegur. Hægt er að laga þetta með því að nota dökka stílinn úr [[Snið:Forsíða/Haus/styles.css]], frá línu 128 niðrúr. :::::[[File:Front page iswiki design comparision.png|250px]] :::::* Ekki viss um að nýju tenglarnir neðst í sumum kassana ættu að vera þar. Það eru tvö atriði hérna. Fyrsta atriðið eru [[Wikipedia:Grein mánaðarins/2024|fyrri mánuðir]] undir grein mánaðarins, sem er með mun minni umferð en greinarnar: https://pageviews.wmcloud.org/?project=is.wikipedia.org&platform=all-access&agent=user&redirects=0&range=last-month&pages=Mex%C3%ADk%C3%B3|%C3%9Eykjustustr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|Spaugstofan|Aleksandra_Kollontaj|Wikipedia:Grein_m%C3%A1na%C3%B0arins/2024 ::::::Seinna atriðið eru dagetningatenglarnir, undir atburðir dagsins. Dagsetningarnar sem ég skoðaði eru með mjög litla umferð og fá meiri umferð þegar þeir eru á forsíðunni, en halda því ekki lengi. Það er ólíklegt að fólk noti dagsetningartengil í nokkra daga og því ætti bara að vera tengill á daginn í dag. https://pageviews.wmcloud.org/?project=is.wikipedia.org&platform=all-access&agent=user&redirects=0&start=2024-11-13&end=2024-11-30&pages=15._n%C3%B3vember|16._n%C3%B3vember|17._n%C3%B3vember|18._n%C3%B3vember :::::[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 26. desember 2024 kl. 03:52 (UTC) ::::::Gott og vel. ::::::Hef afgreitt hluta af þessu. Skil reyndar ekki tvennt. Annars vegar þetta með takkana og hins vegar þetta með dagatenglana. ::::::Það sést stóraukning á umferð til dagasíðnanna þegar tengillinn til þeirra er á forsíðunni. Um er að ræða 40+ PW þann dag, sem er meira en grein mánaðarins á góðum degi. Það má eyða þessu mín vegna en það mætti prufa þetta í 2-3 daga og sjá PW-niðurstöðurnar úr því. ::::::Hvort áttu við [[Snið:Forsíða/Tengill]] eða [[Snið:Forsíða/Takki]]? Annars var það meiningin að hafa takkana áberandi (einkum þann undir grein mánaðarins sem segir lesa ;) ) til þess að beina umferð þangað og skapa eftirspurn. En ef þér líst ekki á þá, þá væri sennilega einfaldara að fjarlægja þá og setja gömlu tenglana í staðinn. ::::::Síðan ætlaði ég að spyrja hvað þér findist um tengilinn í fyrirsögninni "Fréttum". Á nánast öllum öðrum Wikipedium eru til gáttir fyrir fréttir en vissulega eru gáttirnar gjörsamlega óvirkar hérna. Pæling að sleppa því að hafa tengil í þessari fyrirsögn. Síðan er málið um fyrirsögnina sjálfa, hvort ætti hún að vera "Fréttir" eða "Í fréttum"? [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 26. desember 2024 kl. 20:31 (UTC) :::::::Ætla leyfa þér að breyta forsíðuhaus og snið:systurverkefni eins og ég sagði. :::::::Sáttur við takkana eins og þeir eru, var aðalega bara að búa til einhvert samningsatriði sem ég gæti gripið til ef hin atriðin væru ekki löguð. Það er að segja, ef að hin atriðin hefðu ekki verið löguð þá hefði ég sagt að næturstillingin skipti meira máli og notað takkana sem skiptimynt í samningum. :::::::Fyrst að þú nefnir Gátt:Fréttir þá gætum við tengt í [[Wikipedia:Í fréttum...]]. Nokkuð viss um að atriði þaðan enda á dagsetningagreinum (t.d. [[28. desember]] og [[2024]]), sem er eflaust ástæðan fyrir tenglinum á 2024. :::::::Nokkuð viss um að "Í fréttum" sé bara eldri talmáti á "Fréttir". [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 28. desember 2024 kl. 15:01 (UTC) ::::::::Gerði minniháttar lagfæringu á lesa-takkanum sem þarf að færa frá Notandi:Logiston/forsíða yfir á forsíðuna please <3 [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 1. janúar 2025 kl. 17:02 (UTC) :::::::::Í staðinn fyrir að búa til nýtt redirect í hverjum mánuði, væri ekki betra að nota strengja módulinn eða ehv slíkt? Sem dæmi gæti þetta virkað (eins og þetta er uppsett núna) til að sækja heitið á núverandi grein mánaðarins. :::::::::{{Code|<nowiki>{{#invoke:Strengur|match|s= {{Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTMONTH}}, {{CURRENTYEAR}}}} |pattern= %[%[(.-)%]%] }}</nowiki>}} &rarr; {{#invoke:Strengur|match|s= {{Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTMONTH}}, {{CURRENTYEAR}}}} |pattern= %[%[(.-)%]%] }} :::::::::<br/> :::::::::Annað líka er að það vantar tengil á [[Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTYEAR}}|fyrri mánuði]]. :::::::::[[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 02:20 (UTC) ::::::::::Skil ekki alveg. Hvar kemur þessi strengja módull inn? ::::::::::Held að þú sért að reyna að gera h2 fyrirsögnina á [[Wikipedia:Grein mánaðarins/01, 2025]] sjálfvirka. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 03:15 (UTC) :::::::::::Greinin er hard coded á forsíðunni eins og er (<nowiki>* {{Forsíða/Takki | Grikkland hið forna | Lesa }}</nowiki>) (lína 15). Þessi strengja module myndi þá koma inn í takkann svo að það sé sjálfvirkt. :::::::::::<br/> :::::::::::Myndi þá vera: :::::::::::<nowiki>{{Forsíða/Takki | {{#invoke:Strengur|match|s= {{Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTMONTH}}, {{CURRENTYEAR}}}} |pattern= %[%[(.-)%]%] }} | Lesa }}</nowiki><br/>&darr; :::::::::::{{Forsíða/Takki | {{#invoke:Strengur|match|s= {{Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTMONTH}}, {{CURRENTYEAR}}}} |pattern= %[%[(.-)%]%] }} | Lesa }} :::::::::::<br/> :::::::::::En þetta er bara hugmynd. ::::::::::: [[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 03:29 (UTC) ::::::::::::Mig grunar að þetta sé miklu betra. Sparar okkur óþarfa vinnu sem er verðmætt. Og losnum líka við redirect-quoteið efst á síðunni þegar ýtt er á takkann. ::::::::::::Mín breyting er ekkert heilög. Hún átti bara að laga þetta vandamál og var í rauninni hugsuð sem tímabundin lausn. [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 12:38 (UTC) :Mjög flott :) Samt ein pæling þar sem efnisyfirlitið er horfið. Væri hægt að fá linka að „Verkefninu“ sem er í aðalvalmyndinni? Þ.e. Nýlegar breytingar, (Nýjustu greinar), Samfélagsgátt og (Potturinn) (eða þá uppfæra mobile viðmótið þar sem þeir koma ekki upp þar). [[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 29. desember 2024 kl. 00:55 (UTC) ::Ef þú opnar https://is.m.wikipedia.org/w/index.php?title=Kerfissíða:MobileOptions og velur ítarlegri ham, þá færðu tengil á nýlegar breytingar, pottinn og samfélagsgátt undir hamborgaravalmyndinni (strikunum þremur hliðiná einkennismerkinu). [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 29. desember 2024 kl. 07:38 (UTC) :::Ah svoleiðis, takk. Virðist bara koma þegar maður er innskráður. [[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 02:13 (UTC) : Mjög flott breyting. Samfélagsgáttin mætti líka við sambærilegri yfirhalningu. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 29. desember 2024 kl. 14:27 (UTC) == Listi yfir Íslendinga með greinar á öðrum tungumálum == Mér dettur í hug hvort það gæti ekki verið sniðugt að halda uppi verkefnissíðu með lista af Íslendingum sem eru með greinar um sig á öðrum tungumálaútgáfum Wikipediu, en ekki enn á íslensku Wikipediu? Mér finnst það sjálfsagt markmið hjá íslensku Wikipediu að vera allavega með betri upplýsingar um Ísland og Íslendinga en hin enska, svo það væri gagnlegt sem vegvísir að greinum sem vanti sérstaklega. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 30. desember 2024 kl. 21:22 (UTC) :Góð pæling. Það er kannski hægt að búa til einhverja fyrirspurn sem finnur sjálfvirkt greinar undir [[:en:Category:Icelandic people]] sem er vantar tungumálatengil á íslensku. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 30. desember 2024 kl. 21:31 (UTC) :Bjó til tvo lista yfir íslendinga sem eru á ensku wikipediu en ekki þeirri íslensku: [[quarry:query/32906|lifandi]], [[quarry:query/858|látnir]]. [[:en:Category:Biography articles needing translation from Icelandic Wikipedia]] er síðan listi yfir greinar sem eru taldar stærri á íslensku wikipediu en þeirri ensku. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 31. desember 2024 kl. 01:00 (UTC) ::Flott. Greinilega mikið af síðum sem hægt er að snara yfir á íslensku ef við viljum standa ensku Wikipediu framar um íslensk málefni. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 1. janúar 2025 kl. 21:52 (UTC) == Greinar um skyldmenni forseta == Ég setti eyðingartillögu á tvær greinar @[[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] gerði um börn Höllu Tómasdóttur þar sem þau eru ekki sérlega þekkt fyrir neitt annað en móður sína, sem nægir að mínu mati augsýnilega ekki til að uppfylla markverðugleikaregluna. Hann benti hins vegar á að það eru til nokkrar greinar hér um börn og foreldra forseta sem hafa fengið að standa. Mér þykir vert að ræða þessar greinar líka og hvaða stefnu við viljum hafa um þær. Nokkrar greinar ([[Björn Jónsson]], [[Björn Sv. Björnsson]], [[Þórarinn Eldjárn]], [[Sigrún Eldjárn]] og [[Sigríður Eiríksdóttir]]) þarfnast vart umræðu þar sem fólkið sem fjallað er um er greinilega vel þekkt fyrir eitthvað annað en fjölskyldutengsl. En síðan eru nokkrar síður jaðartilvik: * [[Þórarinn Kr. Eldjárn]] * [[Sigrún Sigurhjartardóttir]] * [[Grímur Kristgeirsson]] * [[Svanhildur Ólafsdóttir Hjartar]] * [[Jóhannes Sæmundsson]] Þessar síður sýnast mér vera um fólk sem er ekki þekkt fyrir margt annað en að vera foreldrar forseta. Ég hugsa að Þórarinn og Grímur sleppi þar sem þeir gegndu opinberum störfum eða embættum, en ég er ekki viss um hin þrjú. Hvað finnst ykkur? [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 16:05 (UTC) :Jóhannes Sæmundsson er klárlega markverður einstaklingur þar sem hann lét til sín taka í málefnum tengdum íþróttakennslu og íþróttaþjálfun með góðum árangri. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 16:14 (UTC) :: Svanhildur sleppur líka sem útgefinn höfundur (bréfritari). Jóhannes var talsvert þekktur sem frjálsíþróttamaður, íþróttakennari og þjálfari (m.a. fræðslufulltrúi ÍSÍ). Grímur var auðvitað vel þekktur, en aðallega sem rakari. Hann finnst mér að eigi fremur heima í kafla um fjölskyldu ÓRG en sem sérgrein. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 16:17 (UTC) ::: En svo má líka athuga það sjónarmið að ef það er ekki augljóst hvernig hægt væri að auka við grein um viðkomandi einstakling, svo hún verði meira en ein málsgrein, þá ætti hún kannski fremur heima sem undirkafli í grein um frægari ættingja (sjá [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Notability#Whether_to_create_standalone_pages]) --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 16:24 (UTC) ::::Grímur Kristgeirsson var vel þekktur, þá sérstaklega fyrir vestan, löngu áður en Ólafur Ragnar varð það. Það er til nóg af efni um hann til að skrifa meira en eina málsgrein. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 20:04 (UTC) :::::Svanhildur er einnig vel þekkt í tengslum við veikindi sín og er ''Svanhildarstofa'' á Hælinu, setri um sögu berklanna, m.a. nefnd eftir henni. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 20:27 (UTC) ::::::Já, eftir á að hyggja er ég sammála um að greinin um Svanhildi sleppi þar sem skrif hennar hafa verið gefin út og berklasetrið er nefnt eftir henni. Jóhannes mögulega líka, en greinin um hann þyrfti þá að gera betur grein fyrir því hver framlög hans í íþróttum voru, sem mér finnst hún ekki gera núna. Af þessum greinum finnst mér greinin um Sigrúnu síst eiga rétt á sér. Sú grein gefur ekki til kynna að hún hafi verið sérlega þekkt fyrir neitt annað en að eiga fræg börn. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 21:14 (UTC) == Afstaða til vélþýðinga == Mig langar að stinga upp á stefnubreytingu varðandi vélþýðingar. Við höfum (oft) eytt umyrðalaust eða gert eyðingartillögur þar sem vélþýddur texti er settur inn lítt breyttur. Ástæðan er auðvitað að slíkur texti hefur hingað til verið "óforbetranlegur" og ekki þess virði að reyna að laga hann til. Þetta hefur hins vegar breyst síðustu 2 ár. Nú er vélþýddur texti frá sumum forritum oft bara bærilegur og hægt að setja inn með tiltölulega litlum lagfæringum. Það er enn augljóst þegar texti er settur inn óbreyttur frá vélþýðanda, en oft er hægt að gera hann góðan með litlum lagfæringum. Mér finnst það því ekki lengur eyðingarsök að texti sé frá vélþýðanda, heldur fremur tilefni til lagfæringar. Mér finnst við ættum því að nota hreingerningarsnið fremur en eyðingarsnið, nema vélþýðingin sé þeim mun verri. Hvað finnst ykkur? [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 11. janúar 2025 kl. 19:34 (UTC) : Góður punktur, tek það til greina. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 11. janúar 2025 kl. 20:31 (UTC) :'''Hafnað.''' Líttu á rannsóknir um vélarþýðingar og þar sést mjög skýrt að vélarþýðingar eru enn slæmar. Íslenska ólíkt ensku er mun flóknari, beygingarlýsingar eru helsta dæmið hérna. Það er ekki boðlegt að koma með svona fullyrðingar án þess að fletta hlutunum upp. :Rannsóknir á íslenskum vélarþýðingum nota oft WER - word error rate, sem felur í sér hvort rétt orð er valið, ekki hvort beygingarmyndin sé rétt eða orðið passi vel í setninguna. Þannig er vélarþýðing miðeindar samkvæmt þeim sjálfum með 20% WER, en það er ekki nóg fyrir góða íslensku. Það að taka tölur frá þeim sjálfum er líka ekki góð vísindi og talan líklega í raun mun verri. Það er ekki til rannsókn á WER á íslensku í vélarþýðingunni sem [[Mw:Extension:ContentTranslate|ContentTranslate]] notar. Ef Mói væri hérna ennþá þá myndi hann setja út á allar þessar vélarþýðingar. :Til að skoða beygingarlýsingar, skoðaðu IceNLP og Greini. Báðir möguleikarnir geta ekki snúið setningu með orðum með greini úr ensku yfir í íslensku og aftur yfir á ensku án þess að missa úr orð. :Hvað hreingerningasniðið varðar þá er bara fleiri og fleiri greinar sem bætast þar við og ekkert sjónmál á því að það minnki niður, hvað þá niður í núll. Meðal erlenda stofnenda síðu hefur aðeins einn náð að setja fram góða þýdda grein og það var [[Notandi:Maxí|Maxí]]. Hann var að læra íslensku og þrátt fyrir það tók það hann dágóðan tíma að fá þýðinguna rétta, eftir margar athugasemdir. Þær greinar sem eru helst merktar sem vélarþýðingar af mér eru eftir erlenda stofnendur sem geta ekki lagað greinarnar. Stundum hef ég bent á [[Wikipedia:Overview]] sem þeir geta ekki farið eftir heldur, þó það sé á ensku. Merkingar með hreingerningarsniði er bara merking til að slá vandamálinu á frest um ókominn tíma. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 11. janúar 2025 kl. 20:46 (UTC) :Wikipedia er skrifuð af notendum ekki tölvuforritum. Eins og Snævar nefndi eru þessar vélþýðingar ekki nógu góðar fyrir íslensku sama hve mörg ár hafa liðið. Menn vilja skrifa og bæta greinar um áhugamál sín en ekki laga eitthvert gervigreindarsull. ChatGPT er nákvæmasta vélþýðing sem ég þekki en samt er hún langt frá því að vera fullkomin. Hún bullar ennþá stundum orðum, beygir ekki orð rétt (einkum í fleirtölu eða kyni) og notar skrýtin orðatiltæki. Einnig getur hún ekki alltaf flett up t.d. í orðabók til að leita að viðurkenndum þýðingum o.fl. Dæmigerður notandi sem er að stofna vélþýddar síður er ekki með aðgang að gögnunum sem gera henni kleift að skrifa passlega íslensku fyrir alfræðisíðu. Að leyfa vélþýðingu myndi leiða til fleiri lægri gæða síðna þar sem höfundurinn getur ekki borið ábyrgð á þýðingu hennar. :Höfundar ættu að nýta sér vélþýðingu til þess að skrifa meira og betur, en ekki til þess að setja texta inn þegar maður er latur. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 12. janúar 2025 kl. 12:36 (UTC) :Ég er frekar efins um að það væri skynsamlegt skref. Ég hef frekar litið á það þannig að skánandi vélþýðingar eigi að verða til þess að við herðum frekar á kröfu um að greinar á íslensku Wikipediu séu á skiljanlegri íslensku frekar en að slaka á þeim. Þeir sem vilja lesa vélþýtt efni á íslensku geta nefnilega gert það með því að heimsækja WP á öðrum tungumálum og þýða efnið þar með hjálp þeirra tæknilausna sem eru í boði. Það er því óþarfi að búa sérstaklega til síður hér með hrátt vélþýddu efni, en auðvitað sjálfsagt að nota vélþýðingu sem hjálpartæki til að flýta fyrir þýðingum. Tilgangurinn með því að halda úti Wikipediu á íslensku hlýtur að vera að leyfa efnistökum og áherslum íslenskumælandi notenda að njóta sín. Svo tek ég líka undir með Snævari að það er ekki góð lausn að setja greinar á lélegri íslensku í viðhaldsflokka. Að hreinsa til eftir aðra er líklega óvinsælasta verkefnið á meðal notenda hér. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 12. janúar 2025 kl. 16:08 (UTC) ::Takk fyrir góð svör. Vitið þið um einhver benchmarking-próf á íslenskuþýðingum frá þessum nýju þýðendum (ég á við LLM-þýðendur eins og m.is, velthyding.is, Google Translate, Gemini og ChatGPT)? Það eru auðvitað margar greinar hér með töluvert af villum, þótt þær komi ekki frá þýðingarvélum. Þetta er frekar spurning um hvernig á að merkja þær sem eru augljóslega vélþýddar. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 12. janúar 2025 kl. 17:12 (UTC) :::Hérna er samantekt á þýðingarvélum og einkunnum þeirra. Athugaðu að greynir er með hlutfall yfir rétt svör, á meðan hinar þýðingarvélarnar eru með hlutfall rangra svara. Einnig inniheldur greynir beygingar, en hinir ekki. Vegna þess setti ég inn rannsókn á beygingum greynis einnig. :::*Google Translate 2018: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1fJQLMj8O5z3Q7eKDxi1tNNrFipiEL0UDyaEF0fleZ54/edit?gid=0#gid=0 30% WER :::*ContentTranslate NLLB-200: Ekki til :::*Greynir (Miðeind): 66% rétt með beygingum, https://miðeind.is/is/greinar/gpt-4-fra-openai-nu-mun-betra-i-islensku-med-hjalp-mideindar :::*2011 Google Translate, Tungutorg, Apertium: https://en.ru.is/media/skjol-td/MSc_Thesis_MarthaDisBrandt.pdf Apertium 50% WER, Tungutorg 44%, GoogleTranslate 36% :::*Greynir beygingar og orðflokkagreining: http://linguist.is/wp-content/uploads/2020/06/arnardottir2020neural.pdf 84 :::ContentTranslate NLLB-200 og Greynir á Færeysku: https://skemman.is/bitstream/1946/46019/1/MasterThesis_Annika2023_040124.pdf NLLB-200 0,93% rétt, Greynir/GPT-4: 9,61% rétt ::::Rannsóknin segir að færeyska sé þýdd út frá íslensku og að sum orð séu íslenskuð. Það er því ljóst að NLLB-200 á íslensku er betri en þessar tölur segja til um. :::Ég met þessar niðurstöður þannig að Greynir sé bestur, síðan GoogleTranslate í öðru sæti. Beygingarrannsóknin á greyni sýnir að greynir er veikari í þýðingum, en ekki beygingum. Sambærilegt skor á Greini við hinar vélarnar væri líklega á milli talnana tveggja, 75% rétt eða 25% WER, sem er betra en GoogleTranslate. Út frá færeysku NLLB-200 rannsókninni sést að NLLB-200 er verri en Greynir. :::Þýðingar með ContentTranslate á Wikipediu eru sendar aftur í þýðingarvélina til að bæta hana enn frekar. Sjá [[mw:Content_translation/Machine_Translation/NLLB-200#Wikimedia_Foundation’s_obligations]]. NLLB-200 og greynir eru gerfigreindar þýðingarvélar. Ef þú lætur þau fá gögn sem eru með minna en 20% leiðrétts texta, eins og með notandann JetLowly, þá lendir þú í [[:en:Garbage in, garbage out]] aðstæðum. Þýðingarvélin fær skilaboð um að þýðingin sín sé að nær öllu leyti rétt og byggir aðrar þýðingar á því. Þýðingarnar verða verri með tímanum. :::Þetta að ekki eyða vélarþýðingum hefur verið reynt áður. Árið 2017, á milli júlí og september og aftur í desember bjó notandinn Japan Football til [[xtools:ec/is.wikipedia.org/Japan Football|893 greinar]] sem eru allar vélarþýddar. Hann stoppaði ekki fyrr en hann var [[meta:Special:CentralAuth/Japan_Football|bannaður á öllum verkefnum í september]], fékk annað tækifæri í desember sem var brotið samstundis og var bannaður aftur. :::Það að vélarþýddar greinar séu í sama gæðaflokki og aðrar greinar er rangt. Á [[mw:Content_translation/Deletion_statistics_comparison]] í öðrum ársfjórðungi 2022 var 13% fleiri greinum eytt sem voru búnar til af ContentTranslate, heldur en öðrum greinum. Það sama gildir um aðra ársfjórðunga á þeirri síðu. Íslenska Wikipedia endar á þessum lista þegar hlutfall greina frá ContentTranslate sem hefur verið eytt er hátt. Það er enn eitt dæmið um að vélþýðingar séu ekki nógu góðar án leiðréttinga. :::Ég hef enga samúð með notendum sem að opna bara ContentTranslate, smella nokkrum sinnum án þess að leiðrétta nokkurn skapaðan hlut og gefa út grein þannig. Það að afrita og líma frá öðrum þýðingarvélum án leiðréttinga er alveg jafn slæmt. :::Ég mæli með þessum vinnubrögðum: :::# Notist við ContentTranslate, vélþýðing.is (Greynir) eða GoogleTranslate. Tungutorg og Apertium eru annars flokks þýðingarvélar og ekki nothæfar. :::# Notandi skal hafa kunnáttu á íslensku, minnst eitt ár í íslenskukennslu eða með íslensku sem móðurmál. Notendur með minni kunnáttu geta ekki breytt beygingamyndum vegna þekkingarleysis. :::# Notandi skal alltaf leiðrétta vélarþýðingar. Síður sem hafa verið merktar af ContentTranslate í [[:Flokkur:Síður með óathuguðum þýðingum]] hafa minna en 20% leiðréttan texta frá notenda. Notandi sem vistar slíka grein hefur verið varaður við af ContentTranslate og því er réttlætanlegt að eyða henni. :::[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 13. janúar 2025 kl. 08:05 (UTC) ::::Takk fyrir þetta. Ég vissi ekki af NLLB-200. Þetta eru verðmætar upplýsingar, en aðeins ein rannsókn (á Google Translate) inniheldur benchmarking upplýsingar fyrir tauganetsþýðanda á íslensku. GT hefur aðeins batnað síðan 2018, en (sýnist mér) ekki nógu mikið til að breyta þessum niðurstöðum verulega. Út frá minni eigin reynslu er GT versti tauganetsþýðandinn sem ég hef prófað. Ég er alveg sammála því að óbreyttur texti frá Content Translate hefur oftast verið ónothæfur. Ég hef oft reynt að nota CT en var kominn á það að það svaraði ekki kostnaði. Ég væri fljótari að þýða frá grunni. Ég kannski prófa það aftur. Ég er rétt að byrja að prófa m.is/thyding og Gemini Pro, en við fyrstu sýn virðast mér þessi tæki þýða mun betur en bæði GT og CT, nógu vel til að hægt væri að bera villufjölda saman við íslenskan Wikipedia-notanda með litla reynslu af textaskrifum, en ég get að vísu ekki vísað í nein alvöru próf til að staðfesta það. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 13. janúar 2025 kl. 11:45 (UTC) :::::Fann loks próf sem sýnir hvað þýðandinn í ContentTranslate gerir. Hann er með skorið 25% rétt [[:En:BLEU|BLEU]]. Ef ég hefði ekki verið búinn að biðja WMF um að nota Greyni/GPT-4 þá hefði ég tekið ákvörðunina í [[Wikipedia:Potturinn/Safn 27#Reverting to Google as the default Machine Translation in Icelandic Wikipedia]] til endurskoðunar. Líka, prófin sem ég vísa til eru að prófa texta frá Íslensku Wikipediu, hún hefur verið hluti af þessum prófunum í nokkur ár. :::::M.is hefur engin próf, þannig þetta lyktar af sömu vitleysunni og umræðan "Reverting to Google as the default Machine Translation in Icelandic Wikipedia". Beiðni hafnað. M.is er ekki með skráðan þýðanda eða tokanizer. Sú vefsíða skráir bara orðabækur og hugbúnað sem skrifar texta frá talmáli. Apertium bætti sig um 5% við það að taka upp tokanizerinn Ice-NLP. Sýnir bara að metnaðurinn að hafa bestu þýðingarvélina er ekki til staðar hjá m.is. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 28. janúar 2025 kl. 05:00 (UTC) == Launching! Join Us for Wiki Loves Ramadan 2025! == Dear All, We’re happy to announce the launch of [[m:Wiki Loves Ramadan 2025|Wiki Loves Ramadan 2025]], an annual international campaign dedicated to celebrating and preserving Islamic cultures and history through the power of Wikipedia. As an active contributor to the Local Wikipedia, you are specially invited to participate in the launch. This year’s campaign will be launched for you to join us write, edit, and improve articles that showcase the richness and diversity of Islamic traditions, history, and culture. * Topic: [[m:Event:Wiki Loves Ramadan 2025 Campaign Launch|Wiki Loves Ramadan 2025 Campaign Launch]] * When: Jan 19, 2025 * Time: 16:00 Universal Time UTC and runs throughout Ramadan (starting February 25, 2025). * Join Zoom Meeting: https://us02web.zoom.us/j/88420056597?pwd=NdrpqIhrwAVPeWB8FNb258n7qngqqo.1 * Zoom meeting hosted by [[m:Wikimedia Bangladesh|Wikimedia Bangladesh]] To get started, visit the [[m:Wiki Loves Ramadan 2025|campaign page]] for details, resources, and guidelines: Wiki Loves Ramadan 2025. Add [[m:Wiki Loves Ramadan 2025/Participant|your community here]], and organized Wiki Loves Ramadan 2025 in your local language. Whether you’re a first-time editor or an experienced Wikipedian, your contributions matter. Together, we can ensure Islamic cultures and traditions are well-represented and accessible to all. Feel free to invite your community and friends too. Kindly reach out if you have any questions or need support as you prepare to participate. Let’s make Wiki Loves Ramadan 2025 a success! For the [[m:Wiki Loves Ramadan 2025/Team|International Team]] 16. janúar 2025 kl. 12:08 (UTC) <!-- Message sent by User:ZI Jony@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Non-Technical_Village_Pumps_distribution_list&oldid=27568454 --> == Tillaga að úrvalsgrein == Ég setti inn tillögu að úrvalsgrein fyrir bráðum þremur árum sem enginn tók afstöðu til. Gæti einhver sagt sína skoðun? Annars finnst mér að við mættum vera miklu duglegri að tilnefna úrvalsgreinar og gæðagreinar. Flestar greinarnar sem hafa þá stöðu voru samþykktar fyrir löngu, og það eru til fullt af nýrri greinum af sambærilegum gæðum. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 18. janúar 2025 kl. 22:04 (UTC) : Fór framhjá mér. Skal taka afstöðu núna. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 18. janúar 2025 kl. 22:23 (UTC) :Það er líka ein tveggja ára gæðagreins tillaga. Sammála um að það séu til fleiri mögulegar gæðagreinar sem hefur aldei verið kosið um. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 18. janúar 2025 kl. 22:49 (UTC) :Ég hef lengi ætlað mér að gera tillögur um breytingar, bæði á því hvernig greinar fá þessar gæðamerkingar og líka mögulega inntaki þeirra. Það er augljóst að þessar reglur um tilnefningar og kosningar gera ráð fyrir miklu stærra og virkara samfélagi notenda en nú er. Það er hreinlega ómögulegt að fá nýja úrvalsgrein samþykkta samkvæmt þessum reglum af því að það eru ekki einu sinni sex virkir notendur sem eru líklegir til að taka þátt í slíkri yfirferð. Svona stífar reglur um tiltekinn atkvæðafjölda og fleira ganga í raun gegn því hvernig ákvarðanir eru yfirleitt teknar á WP. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 18. janúar 2025 kl. 23:02 (UTC) ::Í sannleika sagt finnst mér líka eins og gæðastaðallinn hafi færst eitthvað til frá því að flestar eldri greinarnar voru samþykktar. Margar greinarnar sem eru í flokknum Gæðagreinar eru styttri og með færri heimildir en greinar sem hefur verið hafnað í seinni tíð, eða hafa aldrei verið tilnefndar. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 19. janúar 2025 kl. 04:10 (UTC) :::Það er hægt að útskýra stóran hluta þessara felldna tillaga út frá hlutfalli ytri tengla og lengd greinarinnar (lengd greinar/fjöldi ytri tengla). Ég ætla ekki að reyna að telja heimildirnar sjálfar, það er gífurleg vinna. Það getur líka verið að greinin hafi breyst nægilega mikið frá því að tillagan var lögð fram. Það hefur áður verið gert allsherjar endurmat á úrvalsgreinum og það kemur til greina að gera það sama fyrir gæðagreinar. Meðalstærð gæðagreina er 32.043 bæti. :::Meðal felldra tillagna eru þessar greinar með hæsta hlutfallið af ytri tenglum á lengd greinar og takmarkað við greinar sem eru stærri en 32.000 bæti: [[Kanada]], [[Bandaríkin]], [[Íslenska þjóðkirkjan]], [[Ítalía]]. Fyrir utan Íslensku þjóðkirkjuna voru þessar tillögur meðal fyrstu 11 tilnefningana og Íslenska þjóðkirkjan var tilnefnd 2007. :::Meðal samþykktra tillagna eru þessar greinar með lægsta hlutfallið af ytri tenglum á lengd greinar: [[Falklandseyjastríðið]], [[Knattspyrnufélagið Fram]], [[Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda]], [[Massi]], [[Jörundur hundadagakonungur]], [[Vilmundur Gylfason]]. :::Kanski byrja á að leggja þessar felldu greinar aftur fram og fara fram á endurmat á þessum samþykktu tillögum? [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 19. janúar 2025 kl. 09:01 (UTC) === Tilllaga === Legg til að breyta atkvæðafjölda fyrir tillögur til gæðagreina úr 3 í 2 og atkvæðafjölda fyrir úrvalsgreina úr 6 í 4. Endurmats atvæðafjöldi verður áfram sá sami. Þar að auki, sá sem leggur fram tillögu, bæði endurmat og tillögu um nýja gæðagrein eða úrvalsgrein, telst sem atvæði með tillögunni, svo framalega sem hann stenst kosningarétt. *Dæmi: Eftir að tillaga hefur verið lögð fram um nýja gæðagrein, þarf bara eitt atkvæði með tillögunni í viðbót. Ef slík tillaga fær síðan eitt atkvæði á móti þá fellur hún, enda hlutfall mótmæla yfir 25%.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 19. janúar 2025 kl. 00:41 (UTC) :Ég setti inn nokkrar tillögur að gæðagreinum. Þetta eru ekki endilega gallalausar greinar (annars myndi ég tilnefna þær sem úrvalsgreinar), en þær eru að mínu mati ekkert síðri en margar eldri greinar sem hafa stöðu gæðagreina. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 19. janúar 2025 kl. 20:01 (UTC) :{{Samþykkt}}. Ég er með í huga tillögu að aðeins róttækari breytingu á þessum ferlum sem ég þarf að móta aðeins betur, en þetta er skref í rétta átt. Þar sem enginn hefur mótmælt þessu í þrjár vikur, þá lít ég svo á að það sé sátt um þetta. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 10. febrúar 2025 kl. 11:17 (UTC) == Universal Code of Conduct annual review: provide your comments on the UCoC and Enforcement Guidelines == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> My apologies for writing in English. {{Int:Please-translate}}. I am writing to you to let you know the annual review period for the Universal Code of Conduct and Enforcement Guidelines is open now. You can make suggestions for changes through 3 February 2025. This is the first step of several to be taken for the annual review. [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review|Read more information and find a conversation to join on the UCoC page on Meta]]. The [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee]] (U4C) is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review was planned and implemented by the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|you may review the U4C Charter]]. Please share this information with other members in your community wherever else might be appropriate. -- In cooperation with the U4C, [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User talk:Keegan (WMF)|talk]]) 24. janúar 2025 kl. 01:11 (UTC) </div> <!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=27746256 --> == Feminism and Folklore 2025 starts soon == <div style="border:8px maroon ridge;padding:6px;> [[File:Feminism and Folklore 2025 logo.svg|centre|550px|frameless]] ::<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <center>''{{int:please-translate}}''</center> Dear Wiki Community, You are humbly invited to organize the '''[[:m:Feminism and Folklore 2025|Feminism and Folklore 2025]]''' writing competition from February 1, 2025, to March 31, 2025 on your local Wikipedia. This year, Feminism and Folklore will focus on feminism, women's issues, and gender-focused topics for the project, with a [[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2025|Wiki Loves Folklore]] gender gap focus and a folk culture theme on Wikipedia. You can help Wikipedia's coverage of folklore from your area by writing or improving articles about things like folk festivals, folk dances, folk music, women and queer folklore figures, folk game athletes, women in mythology, women warriors in folklore, witches and witch hunting, fairy tales, and more. Users can help create new articles, expand or translate from a generated list of suggested articles. Organisers are requested to work on the following action items to sign up their communities for the project: # Create a page for the contest on the local wiki. # Set up a campaign on '''CampWiz''' tool. # Create the local list and mention the timeline and local and international prizes. # Request local admins for site notice. # Link the local page and the CampWiz link on the [[:m:Feminism and Folklore 2025/Project Page|meta project page]]. This year, the Wiki Loves Folklore Tech Team has introduced two new tools to enhance support for the campaign. These tools include the '''Article List Generator by Topic''' and '''CampWiz'''. The Article List Generator by Topic enables users to identify articles on the English Wikipedia that are not present in their native language Wikipedia. Users can customize their selection criteria, and the tool will present a table showcasing the missing articles along with suggested titles. Additionally, users have the option to download the list in both CSV and wikitable formats. Notably, the CampWiz tool will be employed for the project for the first time, empowering users to effectively host the project with a jury. Both tools are now available for use in the campaign. [https://tools.wikilovesfolklore.org/ '''Click here to access these tools'''] Learn more about the contest and prizes on our [[:m:Feminism and Folklore 2025|project page]]. Feel free to contact us on our [[:m:Talk:Feminism and Folklore 2025/Project Page|meta talk page]] or by email us if you need any assistance. We look forward to your immense coordination. Thank you and Best wishes, '''[[:m:Feminism and Folklore 2025|Feminism and Folklore 2025 International Team]]''' ::::Stay connected [[File:B&W Facebook icon.png|link=https://www.facebook.com/feminismandfolklore/|30x30px]]&nbsp; [[File:B&W Twitter icon.png|link=https://twitter.com/wikifolklore|30x30px]] </div></div> --[[Notandi:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]] ([[Notandaspjall:MediaWiki message delivery|spjall]]) 29. janúar 2025 kl. 02:35 (UTC) == Wiki Loves Folklore is back! == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> {{int:please-translate}} [[File:Wiki Loves Folklore Logo.svg|right|150px|frameless]] Dear Wiki Community, You are humbly invited to participate in the '''[[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2025|Wiki Loves Folklore 2025]]''' an international media contest organized on Wikimedia Commons to document folklore and intangible cultural heritage from different regions, including, folk creative activities and many more. It is held every year from the '''1st till the 31st''' of March. You can help in enriching the folklore documentation on Commons from your region by taking photos, audios, videos, and [https://commons.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:UploadWizard&campaign=wlf_2025 submitting] them in this commons contest. You can also [[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2025/Organize|organize a local contest]] in your country and support us in translating the [[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2025/Translations|project pages]] to help us spread the word in your native language. Feel free to contact us on our [[:c:Commons talk:Wiki Loves Folklore 2025|project Talk page]] if you need any assistance. '''Kind regards,''' '''Wiki loves Folklore International Team''' --[[Notandi:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]] ([[Notandaspjall:MediaWiki message delivery|spjall]]) 29. janúar 2025 kl. 02:35 (UTC) </div> <!-- Message sent by User:Tiven2240@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery/Wikipedia&oldid=26503019 --> == Reminder: first part of the annual UCoC review closes soon == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> My apologies for writing in English. {{Int:Please-translate}}. This is a reminder that the first phase of the annual review period for the Universal Code of Conduct and Enforcement Guidelines will be closing soon. You can make suggestions for changes through [[d:Q614092|the end of day]], 3 February 2025. This is the first step of several to be taken for the annual review. [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review|Read more information and find a conversation to join on the UCoC page on Meta]]. After review of the feedback, proposals for updated text will be published on Meta in March for another round of community review. Please share this information with other members in your community wherever else might be appropriate. -- In cooperation with the U4C, [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User talk:Keegan (WMF)|talk]]) 3. febrúar 2025 kl. 00:48 (UTC) </div> <!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28198931 --> == Tillaga: Stílviðmið == Ég tel ástæðu til þess að búa til reglur um hvernig síður á wikipediu séu settar upp. [[:Flokkur:Wikipedia:Hreingerning_óskast]] er einn stærsti viðhaldsflokkurinn og það þarf skýringar á því hvernig á að laga síðurnar, sem þessar nýju reglur eiga að leysa. Í ljósi stærðar reglanna setti ég það á sérsíðu, [[Wikipedia:Potturinn/Stílviðmið]]. Athugasemdum skal bæta við á ''undirsíðuna''. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 8. febrúar 2025 kl. 13:43 (UTC) :Flott. Einnig gæti verið þægilegt að hafa fyrirmyndir. T.d. ef búa á til grein um hljómsveit má horfa til einhverrar ákveðinnar greinar eða greina um hljómsveit. Það myndi vonandi líka hjálpa til við samræmi milli greina. [[Notandi:Cinquantecinq|Cinquantecinq]] ([[Notandaspjall:Cinquantecinq|spjall]]) 8. febrúar 2025 kl. 22:51 (UTC) ::Fyrirmyndirnar ættu að vera [[Wikipedia:Gæðagreinar]] og [[Wikipedia:Úrvalsgreinar]]. Þær gæða- og úrvalsgreinar sem ná ekki viðmiðunum laga ég bara. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 22. febrúar 2025 kl. 08:33 (UTC) :Rýmkaði textann aðeins á tveimur stöðum. Í fyrsta lagi leyfir feitletunarreglan núna að merkja atriði, sem passar betur við röksemdarfærsluna. Í öðru lagi mega fyrirsagnir núna innihalda tengla (bæði innri og ytri tengla), en ekki heimildir. Röksemdarfærslan var að fyrirsagnir gætu ekki innihaldið tengla af tæknilegum ástæðum, sem reyndist rangt við prófun. Þessi sama prófun sýndi líka að heimildir í fyrirsögn virkar ekki, vegna þess að ekki var hægt að tengja í fyrirsögnina. :Lít á þessar breytingar sem tiltölulega minniháttar. Í ljósi þess að tveir eru sammála (með mér meðtöldum) og enginn á móti þá geri ég þetta að reglu.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 6. mars 2025 kl. 02:42 (UTC) :: Það væri samt í andstöðu við [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Manual_of_Style/Linking] þar sem mælt er með því að tengja undir fyrirsagnir fremur en í fyrirsögninni sjálfri. Er ástæða til að bregða út af þeirri reglu? --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 6. mars 2025 kl. 14:47 (UTC) :::Já, það er ástæða fyrir því að leyfa tengla í fyrirsögnum. Enska wikipedia bætti við sinni reglu í breytingunni [[:en:Special:Diff/291987216]] sem notar [[:en:WP:ACCESS]] sem ástæðu, sem hefur ekki þetta atriði, en wp:access er fyrir aðgengismál. Enska wikipedia byggir líka ofaná staðlinum WCA frá [[W3C]] sem segir "In some situations, authors may want to provide part of the description of the link in logically related text that provides the context for the link." ( https://www.w3.org/WAI/WCAG22/Understanding/link-purpose-in-context.html ) :::Einstaklingur sem er blindur eða hálfblindur myndi nota skjálesara hugbúnað. Sjálesarinn myndi lesa "fyrirsögn tengill <kaflatitill>". Setningin "Eftirfarandi kafli er um <nowiki>[[<kaflatitil>]]</nowiki>", sem kæmi í staðinn fyrir tengilinn í fyrirsögninni, er bara umbreyting á stikkorðum í setningu án frekara samhengis. Snið:Aðalgrein er lítið skárri, en ég ætla að leyfa þeirri notkun að vera einstaklingsbundri. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 6. mars 2025 kl. 16:49 (UTC) == <span lang="en" dir="ltr"> Upcoming Language Community Meeting (Feb 28th, 14:00 UTC) and Newsletter</span> == <div lang="en" dir="ltr"> <section begin="message"/> Hello everyone! [[File:WP20Symbols WIKI INCUBATOR.svg|right|frameless|150x150px|alt=An image symbolising multiple languages]] We’re excited to announce that the next '''Language Community Meeting''' is happening soon, '''February 28th at 14:00 UTC'''! If you’d like to join, simply sign up on the '''[[mw:Wikimedia_Language_and_Product_Localization/Community_meetings#28_February_2025|wiki page]]'''. This is a participant-driven meeting where we share updates on language-related projects, discuss technical challenges in language wikis, and collaborate on solutions. In our last meeting, we covered topics like developing language keyboards, creating the Moore Wikipedia, and updates from the language support track at Wiki Indaba. '''Got a topic to share?''' Whether it’s a technical update from your project, a challenge you need help with, or a request for interpretation support, we’d love to hear from you! Feel free to '''reply to this message''' or add agenda items to the document '''[[etherpad:p/language-community-meeting-feb-2025|here]]'''. Also, we wanted to highlight that the sixth edition of the Language & Internationalization newsletter (January 2025) is available here: [[:mw:Special:MyLanguage/Wikimedia Language and Product Localization/Newsletter/2025/January|Wikimedia Language and Product Localization/Newsletter/2025/January]]. This newsletter provides updates from the October–December 2024 quarter on new feature development, improvements in various language-related technical projects and support efforts, details about community meetings, and ideas for contributing to projects. To stay updated, you can subscribe to the newsletter on its wiki page: [[:mw:Wikimedia Language and Product Localization/Newsletter|Wikimedia Language and Product Localization/Newsletter]]. We look forward to your ideas and participation at the language community meeting, see you there! <section end="message"/> </div> <bdi lang="en" dir="ltr">[[User:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]]</bdi> 22. febrúar 2025 kl. 08:29 (UTC) <!-- Message sent by User:SSethi (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28217779 --> == Hlaða inn skrá er ólæsileg í dökkri stillingu == [https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Kerfiss%C3%AD%C3%B0a:Hla%C3%B0a_inn Hlaða inn skrá ] er ólæsileg þegar dökk stilling er notuð. [[Notandi:Stalfur|Stalfur]] ([[Notandaspjall:Stalfur|spjall]]) 1. mars 2025 kl. 18:38 (UTC) :Lagað. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 1. mars 2025 kl. 19:44 (UTC) == Universal Code of Conduct annual review: proposed changes are available for comment == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> My apologies for writing in English. {{Int:Please-translate}}. I am writing to you to let you know that [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review/Proposed_Changes|proposed changes]] to the [[foundation:Special:MyLanguage/Policy:Universal_Code_of_Conduct/Enforcement_guidelines|Universal Code of Conduct (UCoC) Enforcement Guidelines]] and [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) Charter]] are open for review. '''[[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review/Proposed_Changes|You can provide feedback on suggested changes]]''' through the [[d:Q614092|end of day]] on Tuesday, 18 March 2025. This is the second step in the annual review process, the final step will be community voting on the proposed changes. [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review|Read more information and find relevant links about the process on the UCoC annual review page on Meta]]. The [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee]] (U4C) is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review was planned and implemented by the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|you may review the U4C Charter]]. Please share this information with other members in your community wherever else might be appropriate. -- In cooperation with the U4C, [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] 7. mars 2025 kl. 18:51 (UTC) </div> <!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28307738 --> == An improved dashboard for the Content Translation tool == <div lang="en" dir="ltr"> {{Int:hello}} Wikipedians, Apologies as this message is not in your language, {{Int:please-translate}}. The [[mediawikiwiki:Special:MyLanguage/Wikimedia_Language_and_Product_Localization|Language and Product Localization team]] has improved the [https://test.wikipedia.org/w/index.php?title=Special:ContentTranslation&filter-type=automatic&filter-id=previous-edits&active-list=suggestions&from=en&to=es Content Translation dashboard] to create a consistent experience for all contributors using mobile and desktop devices. The improved translation dashboard allows all logged-in users of the tool to enjoy a consistent experience regardless of their type of device. With a harmonized experience, logged-in desktop users now have access to the capabilities shown in the image below. [[file:Content_Translation_new-dashboard.png|alt=|center|thumb|576x576px|Notice that in this screenshot, the new dashboard allows: Users to adjust suggestions with the "For you" and "...More" buttons to select general topics or community-created collections (like the example of Climate topic).  Also, users can use translation to create new articles (as before) and expand existing articles section by section. You can see how suggestions are provided in the new dashboard  in two groups ("Create new pages" and "Expand with new sections")-one for each activity.]] [[File:Content_Translation_dashboard_on_desktop.png|alt=|center|thumb|577x577px|In the current dashboard, you will notice that you can't adjust suggestions to select topics or community-created collections. Also, you can't expand on existing articles by translating new sections.]] We will implement [[mw:Special:MyLanguage/Content translation#Improved translation experience|this improvement]] on your wiki '''on Monday, March 17th, 2025''' and remove the current dashboard '''by May 2025'''. Please reach out with any questions concerning the dashboard in this thread. Thank you! On behalf of the Language and Product Localization team. </div> <bdi lang="en" dir="ltr">[[User:UOzurumba (WMF)|UOzurumba (WMF)]]</bdi> 13. mars 2025 kl. 02:55 (UTC) <!-- Message sent by User:UOzurumba (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:UOzurumba_(WMF)/sandbox_CX_Unified_dashboard_announcement_list_1&oldid=28382282 --> == <span lang="en" dir="ltr">Your wiki will be in read-only soon</span> == <div lang="en" dir="ltr"> <section begin="server-switch"/><div class="plainlinks"> [[:m:Special:MyLanguage/Tech/Server switch|Read this message in another language]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-Tech%2FServer+switch&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}] The [[foundation:|Wikimedia Foundation]] will switch the traffic between its data centers. This will make sure that Wikipedia and the other Wikimedia wikis can stay online even after a disaster. All traffic will switch on '''{{#time:j xg|2025-03-19|en}}'''. The switch will start at '''[https://zonestamp.toolforge.org/{{#time:U|2025-03-19T14:00|en}} {{#time:H:i e|2025-03-19T14:00}}]'''. Unfortunately, because of some limitations in [[mw:Special:MyLanguage/Manual:What is MediaWiki?|MediaWiki]], all editing must stop while the switch is made. We apologize for this disruption, and we are working to minimize it in the future. A banner will be displayed on all wikis 30 minutes before this operation happens. This banner will remain visible until the end of the operation. '''You will be able to read, but not edit, all wikis for a short period of time.''' *You will not be able to edit for up to an hour on {{#time:l j xg Y|2025-03-19|en}}. *If you try to edit or save during these times, you will see an error message. We hope that no edits will be lost during these minutes, but we can't guarantee it. If you see the error message, then please wait until everything is back to normal. Then you should be able to save your edit. But, we recommend that you make a copy of your changes first, just in case. ''Other effects'': *Background jobs will be slower and some may be dropped. Red links might not be updated as quickly as normal. If you create an article that is already linked somewhere else, the link will stay red longer than usual. Some long-running scripts will have to be stopped. * We expect the code deployments to happen as any other week. However, some case-by-case code freezes could punctually happen if the operation require them afterwards. * [[mw:Special:MyLanguage/GitLab|GitLab]] will be unavailable for about 90 minutes. This project may be postponed if necessary. You can [[wikitech:Switch_Datacenter|read the schedule at wikitech.wikimedia.org]]. Any changes will be announced in the schedule. '''Please share this information with your community.'''</div><section end="server-switch"/> </div> <bdi lang="en" dir="ltr">[[User:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]]</bdi> 14. mars 2025 kl. 23:14 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Non-Technical_Village_Pumps_distribution_list&oldid=28307742 --> == Skólameistarar == Ég hef búið til síður um skólameistara FG en þær eru merktar sem ómarkverðar. Ég vil því grípa tækifærið og segja að það eru til minnst þrjár síður um Rektora MR sem hafa fengið að standa ansi lengi. [[Kerfissíða:Framlög/85.220.124.13|85.220.124.13]] 24. mars 2025 kl. 00:42 (UTC) :Það eru ábyggilega greinar í flokknum [[:Flokkur:Íslenskir skólameistarar|Íslenskir skólameistarar]] sem eru ekki markverðar. Það er alveg hægt að taka umræðu um það. Svo eru menn eins og [[Sveinbjörn Egilsson]] sem er þekktastur fyrir að vera rektor MR, hann er alveg nægilega markverður. Það þarf að taka hvert dæmi fyrir sig. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 24. mars 2025 kl. 01:26 (UTC) :Þær greinar sem tengja bæði í MR og í flokkinn eru: [[Ingimar_Jónsson]], [[Yngvi_Pétursson]], [[Helgi_Hermann_Eiríksson]] og [[Elísabet_Siemsen]]. Ef maður dæmir efnið bara út frá því sem stendur í greininni, þá er Helgi sá eini sem vann við aðra starfsstétt og gerði í því starfstétt markvert starf. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 24. mars 2025 kl. 01:42 (UTC) ::Það er alveg umræða út af fyrir sig hvort við ættum að vera með greinar um rektora menntaskóla almennt. [[Wikipedia:Markverðugleiki (fólk)|Viðmið um markverðugleika fólks]] (þótt þær séu ekki bindandi) hníga ekki sérstaklega í þá átt, og aðrar tungumálaútgáfur virðast lítið vera með greinar um kennara eða skólastjóra fyrir neðan háskólastig, nema þeir séu þekktir fyrir eitthvað annað en skólastarfið. ::Ég tel frekar borðliggjandi að grunnskólastjórar uppfylla ekki markverðugleikareglur nema þeir séu þekktir fyrir eitthvað fleira. @[[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] bjó til tvær greinar um grunnskólakennara. Í annarri greininni er tekið fram að viðkomandi hafi verið bæjarfulltrúi, sem gæti réttlætt að henni sé haldið. Í hinni greininni (um Gunnlaug Sigurðsson) kemur ekkert fram annað en að hann hafi verið grunnskólastjóri, og sú grein þyrfti því að gera betur grein fyrir störfum hans ef það á að halda henni. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 24. mars 2025 kl. 03:19 (UTC) ::Leitaði að öllum greinunum, bæði greinum Björns og MR skólastjórunum. Fyrrgreindur listi MR skólastjóra voru allir með tug eða hundruð leitarniðurstaðna á tímarit.is, fyrir utan Yngva og Elísabetu. Elísabet var fyrsti framhaldsskóla forvarnafulltrúinn, svo hún sleppur, en Yngvi hefur ekki gert neitt markvert. ::Í flokki greina sem Björn bjó til fann ég að Gunnlaugur hafði fengið verðlaun, sem gerir hann markverðan, en rest má eyða. Greinin um Kristinn mun ekki snúast um annað en slælega dómgreind, sbr. https://gamla.mannlif.is/ordromur/skolameistarinn-kristinn-vekur-furdu/ og aðrar fréttir af sama máli. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 24. mars 2025 kl. 08:25 (UTC) == Nöfn á varðskipum == Mig langar að stinga upp á samræmingu á nöfnum á greinum um íslensk varðskip. Í stað þess að þau heiti t.d. [[Þór (skip)]] eða [[Ægir (skip)]] að þau kallist [[Varðskipið Þór]] og [[Varðskipið Freyja]]. Þar sem væru fleiri en eitt skip með sama nafn þá væri það nafn skipsins og árið sem það var tekið í notkun hjá LHG, t.d. [[Varðskipið Þór (1951)]], eða árin sem það var í notkun hjá LHG, t.d. [[Varðskipið Þór (1951–1982)]]. Rökin eru að nafnið væri meira lýsandi auk þess sem þau eru oftar en ekki þekkt undir þeim nöfnum í umfjöllun. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 11:40 (UTC) : Eina sem ég hefði á móti því er að þá er eins og "Varðskipið" sé hluti af nafni skipsins, sem það er ekki. Hvað með t.d. [[Þór (varðskip 1951-1982)]]? Erlendis er víða hefð fyrir einhvers konar forskeyti, (MS, SS, HMS o.s.frv.), en það er þá formlegur hluti nafnsins í skipaskrá. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 12:55 (UTC) ::Það mætti færa rök fyrir því að það algenga nafn skipana (samanber [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Article_titles#Use_commonly_recognizable_names WP:COMMONNAME] á ensku WP) og því heppilegra fyrir greinina en ég væri alveg sáttur við þína tillögu þar sem hún er einnig betur lýsandi heldur en núverandi nafnahefð. ::Það er einnig spurning um að nota forskeytið V/S en Landhelgisgæslan notar það að einhverju leyti og notkun þess finnst einnig á Tímarit.is, sbr. [https://timarit.is/?q=%22V%2FS+%C3%9E%C3%B3r%22&size=100&isAdvanced=false] og [https://www.lhg.is/media/skip/thor/VSTHOR_BAEKLINGUR_ISL.pdf]. V/S stendur reyndar fyrir Varðskip. Enska WP notar ICGV (Icelandic Coast Guard Vessel) forskeytið á undan í greinum um íslensku varðskipin [https://en.wikipedia.org/wiki/ICGV_%C3%9E%C3%B3r_(2009) ICGV Þór (2009)] og LHG virðist nota það að einhverju leyti á ensku [https://www.lhg.is/media/skip/thor/VS_THOR_OneSheet_web.pdf]. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 13:57 (UTC) :::V/s hefur líka verið notað yfir vélskip á íslensku. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 14:04 (UTC) :Mér finnst í lagi að setja 'varðskipið' í titilinn (án þess að vera í sviga). Ef við tökum Ægi sem dæmi og leitum að því á tímarit.is, þá fáum við meldingu frá vefnum að hafa leitina nákvæmari. Ægir skilar líka þúsundum niðurstaðna fyrir vígslu skipsins 1968. Þannig ég tel að titilinn sé enn að fylgja eftir 'algengasta heiti viðfangsefnisins' reglunni af [[Wikipedia:Nafnavenjur greina]]. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 14:08 (UTC) :: Mér finnst það vafasamt, af því þessi skip hafa formlegt nafn sem er að finna í opinberum gögnum (skipaskrá). Þór er þar til dæmis skráður sem "Þór RE". Að setja "Varðskipið" fyrir framan er dálítið eins og að hafa flettur á borð við "Rapparinn Kanye West", eða "Tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson". --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 14:44 (UTC) :::Ég veit ekki hvort það séu dæmi um það á is.wiki en á en.wiki má finna greinar með nöfnin [https://en.wikipedia.org/wiki/German_battleship_Bismarck German battleship ''Bismarck''], [https://en.wikipedia.org/wiki/Italian_cruiser_Guglielmo_Pepe Italian cruiser ''Guglielmo Pepe''], [https://en.wikipedia.org/wiki/Russian_aircraft_carrier_Admiral_Kuznetsov Russian aircraft carrier ''Admiral Kuznetsov]'' og [https://en.wikipedia.org/wiki/French_destroyer_Le_Fantasque French destroyer ''Le Fantasque'']. Sjá nánar á [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Naming_conventions_(ships)#Ships_from_navies_without_ship_prefixes Wikipedia:Naming conventions (ships)#Ships from navies without ship prefixes]. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 15:18 (UTC) ::::Gildir einnig um varðskip þar sbr. [https://en.wikipedia.org/wiki/French_patrol_vessel_La_Glorieuse French patrol vessel ''La Glorieuse''] og [https://en.wikipedia.org/wiki/Japanese_patrol_vessel_Akitsushima Japanese patrol vessel ''Akitsushima'']. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 15:34 (UTC) ::::: Þá ætti þetta að vera [[Íslenska varðskipið Þór]], eða hvað? Ég tek fram að ég hef ekki sterka skoðun á þessu. Fannst bara að flettuheitið ætti að fylgja heiti skipsins með aðgreiningu í sviga eftir þörfum, eins og venjan er. Mikilvægara er þó að vera með vandaðar greinar um þessi merkilegu skip. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 15:47 (UTC) ::::::Þætti það vera óþarfi fyrir íslensk varðskip amk í ljósi þess að þetta er íslenska Wikipedia. En sjáum hvort við fáum ekki fleiri álit hérna inn. Stefni á að renna yfir þessar greinar á næstunni og laga þær til. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 16:17 (UTC) ::::Ég svo sem hef ekkert sterka skoðun á þessu en vildi bæta inní umræðuna að þetta eru náttúrulega erlend skip inná ensku wikipedia. Sem dæmi heitir bismarck [[:de:Bismarck_(Schiff,_1940)|Bismarck (Schiff, 1940)]] og ítalska skipið [[:it:Guglielmo_Pepe_(esploratore)|Guglielmo Pepe (esploratore)]]. S.s. ef við myndum fylgja þessu væri þetta mögulega "Ægir (varðskip)". [[Notandi:Örverpi|Örverpi]] ([[Notandaspjall:Örverpi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 22:07 (UTC) == Wikipedia er ekki orðabók == Ég átta mig á því að Wikipedia er ekki orðabók og ég hef alloft lent í að greinum eftir mig sé eytt á þeim forsendum. Hins vegar vil ég benda á að það eru alltaf greinar hér og þar á Wikipedia sem mér finnst vera hreinar orðabókaskilgreiningar þannig ég vil spyrja: Hvar dragið þið línuna með hvort hugtak sé orðabókarskilgreining eða ekki? [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 30. mars 2025 kl. 22:56 (UTC) :Geturu nefnt dæmi? [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 30. mars 2025 kl. 23:21 (UTC) ::Ég bjó eitt sinn til grein um orðin amma og afi en það er talið orðabókaskilgreining en til samanburðar þá eru til greinar um móðir og faðir sem eru ekki talin vera það. Þetta eru jú fjölskylduhugtök. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 31. mars 2025 kl. 00:24 (UTC) :Það er ekki alltaf skýr lína þarna á milli, og sum orð eða hugtök geta átt heima bæði í orðabók eða alfræðiorðabók. En þá væri umfjöllunin væntanlega af sitt hvorum toga. :Tökum til dæmis efnisorðið „hundur“. Ef þú leitar að orðinu í alfræðiorðabók myndirðu væntanlega finna ýmsar upplýsingar um dýrategundina hund, um hegðun og líffræði hunda og sögu þeirra. Ef þú leitar að orðinu „hundur“ í orðabók finnurðu væntanlega einfalda skilgreiningu á því hvað orðið hundur þýðir, að það vísi til ferfætts spendýrs, og mögulega orðsifjar orðsins. :Þar liggur munurinn. Efnisorð í alfræðiorðabók fjallar um hlutinn sem orðið vísar til, efnisorð í orðabók fjallar bara um merkingu orðsins. :Sum orð eru þess eðlis að þau eiga ekki heima í alfræðiorðabók, því þau vísa almennt ekki til neins eins sérstaks hlutar. Nýleg grein þín um endurkjör er augljóst dæmi um þetta. Greinin sem þú bjóst til skilgreinir bara hvað orðið þýðir og telur nokkur dæmi um það (og vísar bókstaflega í orðabók Cambridge sem heimildar, sem bendir augljóslega til þess að þetta ætti að vera orðabókarfærsla). [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 30. mars 2025 kl. 23:43 (UTC) ::Enska Wikipedia [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Wikipedia_is_not_a_dictionary er með leibeiningar] varðandi þetta. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 30. mars 2025 kl. 23:55 (UTC) == Myndir == Það er alveg ótrúlegt hvað er hægt að finna af myndum ef maður bara leitar. Hef verið að setja inn myndir frá Flickr, Mapillary, Commons og bara internetinu (ef höfundaréttur er dottinn út). Er eitthvað forit sem hægt er að nota til að færa myndir af ensku Wikipedia yfir á íslensku, eins og myndina af [[Harpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)|Hörpu]] sem ég setti inn í dag. Og sama væri hægt að gera með kvikmyndaplaköt og fleira. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 2. apríl 2025 kl. 16:13 (UTC) :Ekki í einum pakka. Það eru til nokkur tól á [[c:Category:MediaWiki_upload_tools]] sem taka við Excel skrá og hvort tveggja býr til myndasíðu og hleður skránni inn, þó það þyrfti að stilla það af svo það virki með [[snið:mynd]]. Á Commons er hægt að nota [[c:Commons:SPARQL query service]] til að búa til þessa excel skrá. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 2. apríl 2025 kl. 17:20 (UTC) == Final proposed modifications to the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines and U4C Charter now posted == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> The proposed modifications to the [[foundation:Special:MyLanguage/Policy:Universal_Code_of_Conduct/Enforcement_guidelines|Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines]] and the U4C Charter [[m:Universal_Code_of_Conduct/Annual_review/2025/Proposed_Changes|are now on Meta-wiki for community notice]] in advance of the voting period. This final draft was developed from the previous two rounds of community review. Community members will be able to vote on these modifications starting on 17 April 2025. The vote will close on 1 May 2025, and results will be announced no later than 12 May 2025. The U4C election period, starting with a call for candidates, will open immediately following the announcement of the review results. More information will be posted on [[m:Special:MyLanguage//Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Election|the wiki page for the election]] soon. Please be advised that this process will require more messages to be sent here over the next two months. The [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C)]] is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review was planned and implemented by the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, you may [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|review the U4C Charter]]. Please share this message with members of your community so they can participate as well. -- In cooperation with the U4C, [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User_talk:Keegan (WMF)|talk]]) 4. apríl 2025 kl. 02:04 (UTC) </div> <!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28469465 --> == Bot sem fylgist með nýjum síðum tengd Íslandi á ensku wikipedia == Hæ. Er hægt að búa til bot sem fylgist með greinum sem bætast við [[:en:category:iceland]]? Ég hef verið að nota [https://en.wikipedia.org/w/index.php?hidebots=1&hidecategorization=1&hideWikibase=1&target=Wikipedia%3AWikiProject_Iceland%2FLists_of_pages%2FArticles&limit=500&days=7&title=Special:RecentChangesLinked&urlversion=2 þessa síðu] til að fylgjast með breytingum á ensku wikipedia og var að fatta að það er ekki búið að uppfæra [[En:Wikipedia:WikiProject Iceland/Lists of pages/Articles|listann]] í 6 ár. Það væri líka hjálplegt að gera svipað á Commons fyrir [[:Commons:Category:Iceland|Category:Iceland]]. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 4. apríl 2025 kl. 11:04 (UTC) :Það er til [[:en:User:AlexNewArtBot/IcelandSearchResult]] sem leitar að [[:En:User:AlexNewArtBot/Iceland|ákveðnum orðum]] í nýjum greinum. Ekki setja greinar í [[:en:Category:Iceland]], bættu frekar við [[:en:Template:WikiProject Iceland]] á spjallsíðuna samkvæmt leiðbeiningum á [[:en:Wikipedia:WikiProject Iceland/Assessment]]. Þú getur vaktlistað flokk og séð þannig hvað bætist við í hann. Assessment síðan er líka með kaflann "Assessment log" sem sýnir það sem var merkt síðast. :Á commons fyrir óþekktar myndir er frekar notast við [[c:Category:Unidentified subjects in Iceland]] og undirflokka hans. [[c:Category:Icelandic FOP cases/pending]] inniheldur eyðingartillögur á myndum af Íslenskum byggingum. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 4. apríl 2025 kl. 11:34 (UTC) ::Takk. Er byrjaður að nota þennan Unidentified subject flokk. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 4. apríl 2025 kl. 15:49 (UTC) == 60.000 == Til hamingju með 60.000 greinar. Næsta markmið: 70.000 greinar :) [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 9. apríl 2025 kl. 19:20 (UTC) :Kærar þakkir og sömuleiðis! [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 10. apríl 2025 kl. 13:06 (UTC) ::Takk og sömuleiðis. Næsta markmið 66.666 greinar ;) --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 10. apríl 2025 kl. 16:46 (UTC) == Ukraine's Cultural Diplomacy Month 2025: Invitation == <div lang="en" dir="ltr"> [[File:UCDM 2025 general.png|180px|right]] {{int:please-translate}} Hello, dear Wikipedians!<br/> [[:m:Special:MyLanguage/Wikimedia Ukraine|Wikimedia Ukraine]], in cooperation with the [[:en:Ministry of Foreign Affairs of Ukraine|MFA of Ukraine]] and [[:en:Ukrainian Institute|Ukrainian Institute]], has launched the fifth edition of writing challenge "'''[[:m:Special:MyLanguage/Ukraine's Cultural Diplomacy Month 2025|Ukraine's Cultural Diplomacy Month]]'''", which lasts from '''14th April''' until '''16th May 2025'''. The campaign is dedicated to famous Ukrainian artists of cinema, music, literature, architecture, design, and cultural phenomena of Ukraine that are now part of world heritage. We accept contributions in every language! The most active contesters will receive prizes. If you are interested in coordinating long-term community engagement for the campaign and becoming a local ambassador, we would love to hear from you! Please let us know your interest. <br/> We invite you to take part and help us improve the coverage of Ukrainian culture on Wikipedia in your language! Also, we plan to set up a [[:m:CentralNotice/Request/Ukraine's Cultural Diplomacy Month 2025|banner]] to notify users of the possibility to participate in such a challenge! [[:m:User:OlesiaLukaniuk (WMUA)|OlesiaLukaniuk (WMUA)]] ([[:m:User talk:OlesiaLukaniuk (WMUA)|talk]]) </div> 16. apríl 2025 kl. 16:11 (UTC) <!-- Message sent by User:Hide on Rosé@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:OlesiaLukaniuk_(WMUA)/list_of_wikis&oldid=28552112 --> == Vote now on the revised UCoC Enforcement Guidelines and U4C Charter == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> The voting period for the revisions to the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines ("UCoC EG") and the UCoC's Coordinating Committee Charter is open now through the end of 1 May (UTC) ([https://zonestamp.toolforge.org/1746162000 find in your time zone]). [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review/2025/Voter_information|Read the information on how to participate and read over the proposal before voting]] on the UCoC page on Meta-wiki. The [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C)]] is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review of the EG and Charter was planned and implemented by the U4C. Further information will be provided in the coming months about the review of the UCoC itself. For more information and the responsibilities of the U4C, you may [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|review the U4C Charter]]. Please share this message with members of your community so they can participate as well. In cooperation with the U4C -- [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User_talk:Keegan (WMF)|talk]]) 17. apríl 2025 kl. 00:34 (UTC) </div> <!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28469465 --> == Skölun mynda == Ég legg hérmeð til að byrja að fara eftir reglu [[Wikipedia:Margmiðlunarefni]] um stærð mynda. Það verður gert með því að fá vélmennið DatBot til að skala allar ófrjálsar myndir niður í 0.1 Megapixla. Mál á borð við [[:en:Perfect 10 v. Google, Inc.]] sýna að stærð myndanna skiptir máli. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 18. apríl 2025 kl. 13:55 (UTC) :Flott. Hélt einmitt að það væri bot að gera þetta. En bara besta mál að byrja á því. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 18. apríl 2025 kl. 19:18 (UTC) :Gott mál. Samþykkt. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. apríl 2025 kl. 13:26 (UTC) == Virkar ekki að setja athugasemd í snið == Einhver sem veit af hverju athugasemdir virka ekki í sniðinu fyrir síðu [[XXXTentacion]]? Þegar ég nota sniðið 'efn' þá kemur bara einhver villa í sniðinu. Er einhver lausn eða þarf ég bara að sleppa athugasemdunum alfarið? Þetta voru breytingar mínar: https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=XXXTentacion&diff=1912444&oldid=1912443 [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 19. apríl 2025 kl. 13:15 (UTC) :Sniðið efn virkar með Snið:Notelist sem segir hvar þessar athugasemdir birtast. Sjá breytingu frá mér. Það má auðvitað kalla þetta eitthvað annað en neðanmálsgreinar. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. apríl 2025 kl. 13:26 (UTC) ::Ó, kærar þakkir 🙏 [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 19. apríl 2025 kl. 13:41 (UTC) == Er virkilega rétt að segja að engar heimildir séu að finna ef heimildir eru þær sömu og á ensku; spurning um sniðið Wpheimild? == Ég sá að síðan mín um [[XXXTentacion]] var merkt sem „Þessi grein inniheldur engar heimildir“ en hún vísar til heimildanna á ensku Wikipediu (með sniðinu Wpheimild). Þarf ég virkilega að flytja heimildirnar yfir á íslensku Wikipediu frá ensku Wikipediu ef þær verða hvort sem er eins? Sniðið [[Snið:Wpheimild|Wpheimild]] á ekki að vera notuð sem heimild (eins og á stendur) en er síðan virkilega heimildalaus þar sem þetta er bein þýðing úr ensku Wikipediu sem er með allar heimildirnar sem yrðu hvort eð er notaðar hér? Ég hef nefnilega alltaf séð hana notuð þannig. Þetta er aðallega spurning um hvort það sé nauðsynlegt að hafa sömu heimildirnar á þýddum síðum líka hér eða hvort það sé nóg að vísa bara í heimildirnar á ensku wikipediu; hvort það sé jafnvel einhver tilgangur í að nota þetta snið. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 22. apríl 2025 kl. 15:49 (UTC) :Snið:wpheimild og [[snið:þýðing]] eru ekki heimildasnið. Þýðingar ættu að afrita heimildirnar frá greininni sem þær voru þýddar frá, sem ætti að vera einfalt þar sem það eru til heimildasnið frá mörgum Wikipedium á Íslensku Wikipediu. Kanski ætti snið:wpheimild að vera í öðrum kafla. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 22. apríl 2025 kl. 15:59 (UTC) ::Takk fyrir svarið. Held allavega sniðinu og set bara heimildirnar þrjár inn sem notaðar voru í upprunalega textanum. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 22. apríl 2025 kl. 16:49 (UTC) == Sub-referencing: User testing == <div lang="en" dir="ltr"> [[File:Sub-referencing reuse visual.png|400px|right]] <small>''Apologies for writing in English, please help us by providing a translation below''</small> Hi I’m Johannes from [[:m:Wikimedia Deutschland|Wikimedia Deutschland]]'s [[:m:WMDE Technical Wishes|Technical Wishes team]]. We are making great strides with the new [[:m:WMDE Technical Wishes/Sub-referencing|sub-referencing feature]] and we’d love to invite you to take part in two activities to help us move this work further: #'''Try it out and share your feedback''' #:[[:m:WMDE Technical Wishes/Sub-referencing# Test the prototype|Please try]] the updated ''wikitext'' feature [https://en.wikipedia.beta.wmflabs.org/wiki/Sub-referencing on the beta wiki] and let us know what you think, either [[:m:Talk:WMDE Technical Wishes/Sub-referencing|on our talk page]] or by [https://greatquestion.co/wikimediadeutschland/talktotechwish booking a call] with our UX researcher. #'''Get a sneak peak and help shape the ''Visual Editor'' user designs''' #:Help us test the new design prototypes by participating in user sessions – [https://greatquestion.co/wikimediadeutschland/gxk0taud/apply sign up here to receive an invite]. We're especially hoping to speak with people from underrepresented and diverse groups. If that's you, please consider signing up! No prior or extensive editing experience is required. User sessions will start ''May 14th''. We plan to bring this feature to Wikimedia wikis later this year. We’ll reach out to wikis for piloting in time for deployments. Creators and maintainers of reference-related tools and templates will be contacted beforehand as well. Thank you very much for your support and encouragement so far in helping bring this feature to life! </div> <bdi lang="en" dir="ltr">[[User:Johannes Richter (WMDE)|Johannes Richter (WMDE)]] ([[User talk:Johannes Richter (WMDE)|talk]])</bdi> 28. apríl 2025 kl. 15:03 (UTC) <!-- Message sent by User:Johannes Richter (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Johannes_Richter_(WMDE)/Sub-referencing/massmessage_list&oldid=28628657 --> == <span lang="en" dir="ltr">Vote on proposed modifications to the UCoC Enforcement Guidelines and U4C Charter</span> == <div lang="en" dir="ltr"> <section begin="announcement-content" /> The voting period for the revisions to the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines and U4C Charter closes on 1 May 2025 at 23:59 UTC ([https://zonestamp.toolforge.org/1746162000 find in your time zone]). [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Annual review/2025/Voter information|Read the information on how to participate and read over the proposal before voting]] on the UCoC page on Meta-wiki. The [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Coordinating Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C)]] is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review was planned and implemented by the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, you may [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Coordinating Committee/Charter|review the U4C Charter]]. Please share this message with members of your community in your language, as appropriate, so they can participate as well. In cooperation with the U4C -- <section end="announcement-content" /> </div> <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User talk:Keegan (WMF)|talk]]) 29. apríl 2025 kl. 03:41 (UTC)</div> <!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28618011 --> == We will be enabling the new Charts extension on your wiki soon! == ''(Apologies for posting in English)'' Hi all! We have good news to share regarding the ongoing problem with graphs and charts affecting all wikis that use them. As you probably know, the [[:mw:Special:MyLanguage/Extension:Graph|old Graph extension]] was disabled in 2023 [[listarchive:list/wikitech-l@lists.wikimedia.org/thread/EWL4AGBEZEDMNNFTM4FRD4MHOU3CVESO/|due to security reasons]]. We’ve worked in these two years to find a solution that could replace the old extension, and provide a safer and better solution to users who wanted to showcase graphs and charts in their articles. We therefore developed the [[:mw:Special:MyLanguage/Extension:Chart|Charts extension]], which will be replacing the old Graph extension and potentially also the [[:mw:Extension:EasyTimeline|EasyTimeline extension]]. After successfully deploying the extension on Italian, Swedish, and Hebrew Wikipedia, as well as on MediaWiki.org, as part of a pilot phase, we are now happy to announce that we are moving forward with the next phase of deployment, which will also include your wiki. The deployment will happen in batches, and will start from '''May 6'''. Please, consult [[:mw:Special:MyLanguage/Extension:Chart/Project#Deployment Timeline|our page on MediaWiki.org]] to discover when the new Charts extension will be deployed on your wiki. You can also [[:mw:Special:MyLanguage/Extension:Chart|consult the documentation]] about the extension on MediaWiki.org. If you have questions, need clarifications, or just want to express your opinion about it, please refer to the [[:mw:Special:MyLanguage/Extension_talk:Chart/Project|project’s talk page on Mediawiki.org]], or ping me directly under this thread. If you encounter issues using Charts once it gets enabled on your wiki, please report it on the [[:mw:Extension_talk:Chart/Project|talk page]] or at [[phab:tag/charts|Phabricator]]. Thank you in advance! -- [[User:Sannita (WMF)|User:Sannita (WMF)]] ([[User talk:Sannita (WMF)|talk]]) 6. maí 2025 kl. 15:07 (UTC) <!-- Message sent by User:Sannita (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Sannita_(WMF)/Mass_sending_test&oldid=28663781 --> == Eyða notendaspjalli == Tvennt sem ég vil ræða. Annarsvegar sú hefð sem sumir notendur hafa tamið sér að tæma notendaspjall án þess að setja það í [[Hjálp:Skjalasöfn|skjalasafn]]. Mér finnst að það ættu að vera til einhverjar reglur um að það meigi ekki. Þar eru oft gagnlegar upplýsingar og segja ákveðna sögu um virkni notandans. Eina leiðin til að finna gamlar umræður er að fara í gegnum breytingarsöguna sem er mjög tímafrekt. Og fólk dettur oft ekki í hug að þar séu einhverjar gamlar umræður að finna. Annarsvegar vil ég ræða um það að nýlega var [[Kerfissíða:Aðgerðaskrár/delete|notendaspjalli eytt]]. Þetta tengist auðvitað fyrri umræðunni en er því mun verri því nú er ekki heldur hægt að skoða breytingarsöguna. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 12. maí 2025 kl. 19:52 (UTC) : Sá bara ekki gagn af þessu. En get sjálfsagt endurvakið þetta. Verðum við að vita öll smáatriði yfir gagnslitlar pælingar og spurningar á spjallsíðu notenda?--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 12. maí 2025 kl. 20:32 (UTC) ::Ég tel að það sé í lagi með bannaða notendur. Eftir umræðuna um verndarinnar þá gerði Björnkarateboybreytingu með IP-tölu. Það eru alveg líkur á því að hann hafi ætlað sér að minnka verndanir gagnvart IP-tölum til að brjóta bannið frekar. Karlinn hefur nokkrum sinnum lofað hinu og þessu og ekki staðið við það, þannig þó svo hann hafi sagt að umræðan hafi bara verið um að hafa ekki áhrif á aðila sem hafa ekkert með breytingardeilu að gera, þá hef ég enga trú á því. Það hefði þurft að stoppa hann af á einverjum tímapunkti, breytir litlu fyrir mér að það var núna. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 12. maí 2025 kl. 22:28 (UTC) :Sammála. Með reglu um skjalasafn þyrfti líka að vera regla um lágmarkslíftíma spjallþráðar þangað til hann er færður í skjalasafn, til að vera viss um að umræðunni sé lokið. Þar sem spjallsíða er tæmd mætti taka útgáfuna á undan og setja í skjalasafn. :Gætum beðið vélmenni um að bæta hlutum við í skjalasafn eftir stillingum sem notandinn velur sjálfur. Notendur þyrftu þá bara að bæta við einu sniði á notendaspjallsíðu sinni og vélmennið sér um rest. Það líka gerir okkur kleift að skipta upp skjalasöfnum [{{fullurl:Notandaspjall:Svavar Kjarrval/TechNews|action=history}} TechNews og Wikidata á notendaspjallsíðu Svavars Kjarrval] í smærri einingar. Þær síður eru reglulega að ná upp í hámarksstærð síðu, sem er rétt ofan við eitt gígabæti. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 12. maí 2025 kl. 20:45 (UTC) ::Svona regla kemur til dæmis í veg fyrir að notendur eyði út neikvæðri umræðu um sjálfan sig. Ég sé ýmislegt jákvætt við svona reglu en dettur ekkert neikvætt í hug. Nema þá að fólk nenni ekki að búa til skjalasafn, en það er hægt að leysa það með vélmenni eins og Snævar bendir á. Ég er með svoleiðis á Commons. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 12. maí 2025 kl. 21:00 (UTC) :::Það eru síðan til ýktu dæmin sem því miður eru til. Til dæmis í skjalasafninu hjá mér er spjallþráður [[Notandaspjall:Snævar/Safn 1#You are very stupid, I will kill you and I WISH UNLIMITED BLOCK.|þar sem er morðhótun]]. Ég lít svo á að ef ég vildi fjarlægja þann þráð, þá gæti ég gert það. Ég vill hinsvegar ekki fjarlægja þann þráð. Ef einhver hefur dómsfordæmi fyrir því að fjarlægja spjallþráð, þá mun ég ekki stoppa viðkomandi af. Ég styð regluna, en ekki í bókstaflega öllum tilfellum. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 12. maí 2025 kl. 21:35 (UTC) :Ég hef litið svo á að notendur hafi eitthvað svigrúm til þess ráða því hvort og hvernig umræður á þeirra eigin spjallsíðu eru varðveittar. Þannig er líka [[:en:Wikipedia:User_pages#Removal_of_comments,_notices,_and_warnings|línan á enskunni]]. Fyrst og fremst er notandaspjall til þess að koma ábendingu eða skilaboðum til notanda og ef hann kýs sjálfur að fjarlægja slíkt, þá er það líka merki um það að hann hafi séð og lesið efnið. Þetta er líka allt aðgengilegt í breytingaskrám ef það þarf að vísa í eitthvað síðar. Spjall á greinum eða í Pottinum er annars eðlis og ætti auðvitað að varðveita í skjalasafni nema það sé eitthvað spam eða rugl sem kemur verkefninu ekkert við. En svo á ekki heldur að nota notandaspjall sem spjallborð um eitthvað alveg óviðkomandi þannig að ég sé ekkert að því að eyða þannig innleggi. Það er þó of langt að gengið að eyða síðunni sjálfri með allri breytingaskrá. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 13. maí 2025 kl. 12:16 (UTC) == <span lang="en" dir="ltr">Call for Candidates for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C)</span> == <div lang="en" dir="ltr"> <section begin="announcement-content" /> The results of voting on the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines and Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) Charter is [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Annual review/2025#Results|available on Meta-wiki]]. You may now [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Coordinating Committee/Election/2025/Candidates|submit your candidacy to serve on the U4C]] through 29 May 2025 at 12:00 UTC. Information about [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Coordinating Committee/Election/2025|eligibility, process, and the timeline are on Meta-wiki]]. Voting on candidates will open on 1 June 2025 and run for two weeks, closing on 15 June 2025 at 12:00 UTC. If you have any questions, you can ask on [[m:Talk:Universal Code of Conduct/Coordinating Committee/Election/2025|the discussion page for the election]]. -- in cooperation with the U4C, </div><section end="announcement-content" /> </div> <bdi lang="en" dir="ltr">[[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User_talk:Keegan (WMF)|spjall]])</bdi> 15. maí 2025 kl. 22:07 (UTC) <!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28618011 --> == Kort af Íslandi með greinum sem vantar ljósmyndir == Hæ. Ég hef verið að nota [https://earth.google.com/earth/d/1An9k4bZy4lGjWA6QRA4XJ27-7Cl7bSos?usp=sharing þetta kort] sem ég bjó til með staðsetningum sem tengjast greinum sem vantar ljósmyndir. Ykkur er velkomið að nota það ef þið hafið áhuga. Ég er með Google Earth app í símanum mínum og kíki stundum á það ef ég er á nýjum stað. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 18. maí 2025 kl. 06:48 (UTC) :Tengillinn á kortið virkar ekki hjá mér. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 18. maí 2025 kl. 09:26 (UTC) ::Úps, núna ætti hlekkurinn að virka. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 18. maí 2025 kl. 18:40 (UTC) == RfC ongoing regarding Abstract Wikipedia (and your project) == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> ''(Apologies for posting in English, if this is not your first language)'' Hello all! We opened a discussion on Meta about a very delicate issue for the development of [[:m:Special:MyLanguage/Abstract Wikipedia|Abstract Wikipedia]]: where to store the abstract content that will be developed through functions from Wikifunctions and data from Wikidata. Since some of the hypothesis involve your project, we wanted to hear your thoughts too. We want to make the decision process clear: we do not yet know which option we want to use, which is why we are consulting here. We will take the arguments from the Wikimedia communities into account, and we want to consult with the different communities and hear arguments that will help us with the decision. The decision will be made and communicated after the consultation period by the Foundation. You can read the various hypothesis and have your say at [[:m:Abstract Wikipedia/Location of Abstract Content|Abstract Wikipedia/Location of Abstract Content]]. Thank you in advance! -- [[User:Sannita (WMF)|Sannita (WMF)]] ([[User talk:Sannita (WMF)|<span class="signature-talk">{{int:Talkpagelinktext}}</span>]]) 22. maí 2025 kl. 15:26 (UTC) </div> <!-- Message sent by User:Sannita (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Sannita_(WMF)/Mass_sending_test&oldid=28768453 --> == <span lang="en" dir="ltr">Wikimedia Foundation Board of Trustees 2025 Selection & Call for Questions</span> == <div lang="en" dir="ltr"> <section begin="announcement-content" /> :''[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2025/Announcement/Selection announcement|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Wikimedia Foundation elections/2025/Announcement/Selection announcement}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]'' Dear all, This year, the term of 2 (two) Community- and Affiliate-selected Trustees on the Wikimedia Foundation Board of Trustees will come to an end [1]. The Board invites the whole movement to participate in this year’s selection process and vote to fill those seats. The Elections Committee will oversee this process with support from Foundation staff [2]. The Governance Committee, composed of trustees who are not candidates in the 2025 community-and-affiliate-selected trustee selection process (Raju Narisetti, Shani Evenstein Sigalov, Lorenzo Losa, Kathy Collins, Victoria Doronina and Esra’a Al Shafei) [3], is tasked with providing Board oversight for the 2025 trustee selection process and for keeping the Board informed. More details on the roles of the Elections Committee, Board, and staff are here [4]. Here are the key planned dates: * May 22 – June 5: Announcement (this communication) and call for questions period [6] * June 17 – July 1, 2025: Call for candidates * July 2025: If needed, affiliates vote to shortlist candidates if more than 10 apply [5] * August 2025: Campaign period * August – September 2025: Two-week community voting period * October – November 2025: Background check of selected candidates * Board’s Meeting in December 2025: New trustees seated Learn more about the 2025 selection process - including the detailed timeline, the candidacy process, the campaign rules, and the voter eligibility criteria - on this Meta-wiki page [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2025|[link]]]. '''Call for Questions''' In each selection process, the community has the opportunity to submit questions for the Board of Trustees candidates to answer. The Election Committee selects questions from the list developed by the community for the candidates to answer. Candidates must answer all the required questions in the application in order to be eligible; otherwise their application will be disqualified. This year, the Election Committee will select 5 questions for the candidates to answer. The selected questions may be a combination of what’s been submitted from the community, if they’re alike or related. [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2025/Questions_for_candidates|[link]]] '''Election Volunteers''' Another way to be involved with the 2025 selection process is to be an Election Volunteer. Election Volunteers are a bridge between the Elections Committee and their respective community. They help ensure their community is represented and mobilize them to vote. Learn more about the program and how to join on this Meta-wiki page [[m:Wikimedia_Foundation_elections/2025/Election_volunteers|[link].]] Thank you! [1] https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections/2022/Results [2] https://foundation.wikimedia.org/wiki/Committee:Elections_Committee_Charter [3] https://foundation.wikimedia.org/wiki/Resolution:Committee_Membership,_December_2024 [4] https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections_committee/Roles [5] https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections/2025/FAQ [6] https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections/2025/Questions_for_candidates Best regards, Victoria Doronina Board Liaison to the Elections Committee Governance Committee<section end="announcement-content" /> </div> [[Notandi:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]] ([[Notandaspjall:MediaWiki message delivery|spjall]]) 28. maí 2025 kl. 03:07 (UTC) <!-- Message sent by User:RamzyM (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28618011 --> == <span lang="en" dir="ltr"> Upcoming Deployment of the CampaignEvents Extension</span> == <div lang="en" dir="ltr"> <section begin="message"/> Hello everyone, ''(Apologies for posting in English if English is not your first language. Please help translate to your language.)'' The Campaigns Product Team is planning a global deployment of the '''[[:mw:Help:Extension:CampaignEvents|CampaignEvents extension]]''' to all Wikipedias, including this wiki, during the '''week of June 23rd'''. This extension is designed to help organizers plan and manage events, WikiProjects, and other on-wiki collaborations - and to make these efforts more discoverable. The three main features of this extension are: * '''[[:m:Event_Center/Registration|Event Registration]]''': A simple way to sign up for events on the wiki. * '''[[:m:CampaignEvents/Collaboration_list|Collaboration List]]''': A global list of events and a local list of WikiProjects, accessible at '''[[:m:Special:AllEvents|Special:AllEvents]]'''. * '''[[:m:Campaigns/Foundation_Product_Team/Invitation_list|Invitation Lists]]''': A tool to help organizers find editors who might want to join, based on their past contributions. '''Note''': The extension comes with a new user right called '''"Event Organizer"''', which will be managed by administrators on this wiki. Organizer tools like Event Registration and Invitation Lists will only work if someone is granted this right. The Collaboration List is available to everyone immediately after deployment. The extension is already live on several wikis, including '''Meta, Wikidata, English Wikipedia''', and more ( [[m:CampaignEvents/Deployment_status#Current_Deployment_Status_for_CampaignEvents_extension| See the full deployment list]]) If you have any questions, concerns, or feedback, please feel free to share them on the [[m:Talk:CampaignEvents| extension talkpage]]. We’d love to hear from you before the rollout. Thank you! <section end="message"/> </div> <bdi lang="en" dir="ltr">[[User:Udehb-WMF|Udehb-WMF]] ([[User talk:Udehb-WMF|spjall]]) 29. maí 2025 kl. 16:47 (UTC)</bdi> <!-- Message sent by User:Udehb-WMF@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Udehb-WMF/sandbox/deployment_audience&oldid=28803829 --> == Umræða um varanlegt bann == Ég vil setja í gang umræðu um varanlegt bann gegn Bjornkarateboy. Við höfum hingað til verið að lengja bann gegn honum um einhverja mánuði í hvert sinn sem hann ítrekar fyrri brot gegn reglum eða stílviðmiðum. Mér finnst þetta ekki nægja lengur. Bara á undanfarinni viku hefur hann búið til tvo mismunandi sokkabrúðuaðganga þrátt fyrir að vera fullkomlega meðvitaður um að það má ekki. Hann er búinn að fá ansi mörg tækifæri til að bæta ráð sitt, en hefur ekki gert það. Reynsluleysi er ekki lengur viðunandi afsökun þar sem hann er búinn að vera virkur hér í um það bil ár. Ég sé ekki lengur tilgang í því að vera að veita einhverjar væntingar um fleiri tækifæri með því að hafa bannið tímabundið. Hann hefur verið bannaður varanlega á einhverjum öðrum tungumálaútgáfum fyrir minni sakir. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 11:02 (UTC) :Ég mundi styðja varanlegt bann. En samt ein spurning. Hvaða sönnun er fyrir því að þetta er hann sem bjó til þessa sokkabrúðuaðganga? Annað en að rithátturinn er svipaður. Er einhver möguleiki að þetta sé einhver annar? [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 31. maí 2025 kl. 12:01 (UTC) ::Hann hefur staðfest tvær sokkabrúður, [[Notandaspjall:Bjornkarateboy/Safn 1#Ofurmeistarinn|Notandaspjall:Bjornkarateboy/Safn_1#Ofurmeistarinn]] og [[Notandaspjall:Doktor_Möppudýr]]. Þessir tveir aðgangar voru einnig staðfestir af [[Meta:CheckUser policy|CheckUser]] á [[Meta:Steward requests/Checkuser/2025-02#Ofurmeistarinn@is.wikipedia|Checkuser/2025-02#Ofurmeistarinn@is.wikipedia]]. Það er hafið yfir allan vafa að þessir aðgangar tengist. Hinir tveir voru stofnaðir eftir að honum var bannað að nota spjallsíðu. Bæði ritháttur, viðbrögð og val á umfjöllunarefni eru svipuð. Mætti kanski biðja um aðra CheckUser athugun á Málfarsmanninum og Seif, ef þú telur einhvern vafa á tengslum þeirra. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 12:38 (UTC) ::: Styð varanlegt bann.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 14:07 (UTC) :::Myndi vilja sjá aðra CheckUser athugun fyrir Málfarsmanninum og Seif, bara upp á að við séum með vissu fyrir því. Hallast engu síður að varanlegu banni. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 14:36 (UTC) ::::Já, það væri betra að fá staðfestingu á því. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 16:15 (UTC) ::Aðilinn er virkur á samfélagsmiðlum og þau hugðarefni sem hann fjallar um þar rata yfirleitt hingað á svipuðum tíma í gegnum þessa aukaaðganga. Það er líka mjög ákveðið mynstur sem má sjá í því hvernig þessir aðgangar gera breytingar á öðrum tungumálaútgáfum. Það er mögulegt að biðja um checkuser athuganir til að tengja saman notendur og vistföng, en það er ekki gefið að það skili niðurstöðu þar sem IP-tölur geta breyst bæði viljandi eða óviljandi. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 17:13 (UTC) :::Það er betra að vera með einhverja staðfestingu eða neitun heldur en enga. Allir þrír aðgangarnir hafa gert breytingu innan 90 daga gluggans sem checkuser sér, Bjornkarateboy 10. maí, Málfarsmaðurinn 28. maí og Seifur 31. maí. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 18:42 (UTC) ::::Er einhver hér sem getur skoðað þetta? [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 2. júní 2025 kl. 10:02 (UTC) :::::Ég bað um slíka athugun á [[metawiki:Steward_requests/Checkuser#Málfarsmaðurinn@is.wikipedia|Meta]] á laugardaginn. Hún bíður afgreiðslu. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 2. júní 2025 kl. 10:24 (UTC) ::::::Sýnist að það sé búið að staðfesta að Bjornkarateboy, Ofurmeistarinn, Seifur og Málfarsmaðurinn séu einn og sami einstaklingurinn. Ég styð því varanlegt bann. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 5. júní 2025 kl. 19:10 (UTC) :::::::Ég styð varanlegt bann sömuleiðis. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 5. júní 2025 kl. 19:22 (UTC) :::::::Styð varanlegt bann. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 5. júní 2025 kl. 21:00 (UTC) :::::::sammála [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 5. júní 2025 kl. 21:39 (UTC) :::::::Ef ég er orðinn gildur til þáttöku langar mig að kjósa varanlegu banni í vil. Óásættanleg hegðun. [[Notandi:Lafi90|Lafi90]] ([[Notandaspjall:Lafi90|spjall]]) 11. júní 2025 kl. 03:15 (UTC) ::::::::Hann fór í varanlegt bann 5. júní. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 11. júní 2025 kl. 05:18 (UTC) == House names in Iceland, Help, sources == Dear Icelandic colleagues! I need informations and sources about Icelandic house names. I once saw in a Hungarian-language women's magazine that the houses in Iceland have separate names. In 2018, I wrote a study [[https://dlib.si/stream/URN:NBN:SI:DOC-MPWYB5H1/58e20807-5bb3-4127-bf0e-96a73de12c70/PDF PDF] in Slovene about the old house names of my birthplace] and the tradition of local house names. I am now preparing to write a study on the house names of another settlement in Prekmurje. I couldn't find any source in English about Icelandic house names. I don't speak Icelandic. However, I would like to know basic information about the Icelandic house names: * why do houses have separate names? * what are houses named after? * how are these names documented? I also need exact sources (with author, title, page, year). I hope I can count on your assistance. <nowiki>Kind regards! ~~~~</nowiki> [[Notandi:Doncsecz~enwiki|Doncsecz~enwiki]] ([[Notandaspjall:Doncsecz~enwiki|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 07:27 (UTC) :Is this related to an article on Wikipedia. Doesn´t sound like that. Looks like you are writing a paper for school. So, basically you are asking us to help you write your paper? [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 4. júní 2025 kl. 08:52 (UTC) :: Mostly older houses have been named but of course not all in bigger towns. I would perhaps ask in the Facebook group: Gömul hús á Íslandi, for more info (Old houses in Iceland).--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 11:25 (UTC) :If you can, just ask Google Gemini (or even ChatGPT). It can find Icelandic sources and translate them for you (It found some sources and useful information when I tried it). Your question isn't related to Wikipedia, so unfortunately we can't help much. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 11:29 (UTC) {{ping|Steinninn}} I want to write a scientific paper. Not for school, but for a scientific journal. In the first scientific study, I mentioned the Basque Land as an example. Now I would like to mention Iceland as an example. [[Notandi:Doncsecz~enwiki|Doncsecz~enwiki]] ([[Notandaspjall:Doncsecz~enwiki|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 19:36 (UTC) :{{ping|Steinninn}} This work can later be used in a Wikipedia article. [[Notandi:Doncsecz~enwiki|Doncsecz~enwiki]] ([[Notandaspjall:Doncsecz~enwiki|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 19:37 (UTC) r5tj95j4zkvqlxqia33lcsui2uttg4d Wikipedia:Hugtakaskrá 4 1921 1919889 1898636 2025-06-10T16:50:30Z Snævar 16586 /* Tímabundinn aðgangur */ 1919889 wikitext text/x-wiki {{Flýtileið|[[WP:ORÐ]]}} '''Hugtakaská''' Wikipediu hefur þann tilgang að kynna nýliðum og vönum notendum þau [[hugtak|hugtök]] sem notuð eru á íslenska hluta Wikipediu. {{Nett efnisyfirlit}} == A == === Aðgreiningarsíða === '''Aðgreiningarsíða''' (e. ''disambiguation'') er síða sem þjónar þeim tilgangi að veita yfirlit yfir margar merkingar á sama orði eða heiti. Dæmi um aðgreiningarsíðu er [[Mars (aðgreining)]]. Til að tengja í aðgreiningarsíðu frá aðalnafni hennar skal skrifa <nowiki>{{aðgreiningartengill}}</nowiki> efst í greinina eins og gert er á [[mars (mánuður)|Mars]]. === Almenningur === Efni í '''almenningi''' er laust undan [[Höfundaréttur|höfundarétti]] af einhverri ástæðu. Það getur verið vegna aldurs, vegna þess að lög undanskilja það frá vernd höfundaréttar, vegna þess að það getur ekki eðlis síns vegna notið slíkrar verndar, eða vegna þess að rétthafi hefur með ótvíræðum hætti gefið yfirlýsingu um það. Sjá umfjöllun um almenning hér: [[Wikipedia:Almenningur]] ===Auglýsing=== ''Sjá: [[Wikipedia:Hugtakaskrá#Hégómagrein|Hégómagrein]].'' == B == ===Bann=== [[Wikipedia:Hugtakaskrá#Möppudýr|Möppudýr]] geta sett aðra notendur eða vistföng óskráðra í '''bann'''. Bann getur verið tímabundið eða ótímabundið og það getur verið misvíðtækt. Banni er oftast beitt vegna ítrekaðra [[Wikipedia:Hugtakaskrá#Skemmdarverk|skemmdarverka]] notenda. Sjá einnig: [[Wikipedia:Bann]] ===Breyting=== '''Breyting''' er það að vista síðu sem búið er að breyta þannig að ný útgáfa hennar er birt. Hægt er að skoða einstakar breytingar í [[Wikipedia:Hugtakaskrá#Breytingaskrá|breytingaskrá]] til að sjá hverju var breytt. ===Breytingarágrip=== '''Breytingarágrip''' er stutt samantekt á því hvað felst í breytingu sem hægt er að skrifa í lítinn glugga fyrir neðan breytingargluggann. Það þykir góð [[Wikipedia:Framkoma á Wikipediu|háttsemi]] að útskýra breytingar, þó ekki sé nema með einu orði. Sjá einnig: [[Hjálp:Breytingarágrip]] === Breytingarárekstur === '''Breytingarárekstur''' á sér stað þegar tveir eða fleiri gera breytingar á sömu síðu samtímis og getur það oft valdið misskilningi og ruglingi. Sjá nánar: [[Wikipedia:Breytingarárekstur|Breytingarárekstur]]. ===Breytingaskrá=== '''Breytingaskrá''' er „saga“ síðunnar sem þú ert að skoða. Þar eru skráðar allar [[Wikipedia:Hugtakaskrá#Breyting|breytingar]] sem gerðar hafa verið á henni frá upphafi og hægt að nálgast síðuna eins og hún leit út á fyrri stigum. === Breytingastríð === '''Breytingastríð''' er það þegar tveir eða fleiri notendur breyta grein ítrekað þannig að hún falli að smekk þeirra eða taka ítrekað aftur breytingar, sem hafa verið gerðar. Breytingastríð eru óæskileg og stafa oft af því að notendur hafa ekki getað komist að samkomulagi um breytingar á spjallsíðu greinar og hafa ekki getað fengið neinn til að miðla málum. == C == === Commons === '''[[:commons:|Commons]]''' er eitt af samstarfsverkefnum ''Wikimedia''. Verkefnið hefur það markmið að safna saman skrám sem falla undir frjálst afnotaleyfi. ===Creative Commons=== '''[http://www.creativecommons.org Creative Commons]''' eru fjölþjóðleg félagasamtök sem standa fyrir gerð frjálsra afnotaleyfa sem m.a. Wikipedia notast við. Sjá einnig: [[Wikipedia:Höfundaréttur]]. == E == ===Eyðing=== '''Eyðing''' síðu er aðgerð sem [[Wikipedia:Möppudýr|möppudýr]] geta framkvæmt. Flestar eyðingar eru gerðar án sérstakrar umræðu þar sem um augljóst bull eða skemmdarverk er að ræða. Í öðrum tilfellum ræður niðurstaða umræðu. Sjá einnig: [[Wikipedia:Viðmið um eyðingu greina]]. == F == === Flokkur === '''Flokkur''' er safn greina um svipað efni sem að búinn er til sjálfkrafa í samræmi við flokkamerkingar sem settar eru í greinar. Slíkar flokkamerkingar eru á forminu <nowiki>[[Flokkur:Saga Íslands]]</nowiki> þar sem hlutinn eftir tvípunktinn er nafn flokksins. Flokkarnir falla svo undir yfirflokka og þannig á flokkakerfið að vera nokkurskonar tré sem að veitir aðgang að öllu efni Wikipediu. Sjá einnig: [[:Flokkur:Grunnflokkar|grunnflokkar]] ===Frumrannsóknir=== '''Frumrannsóknir''' eru eigin ályktanir og niðurstöðu greinarhöfunds sem ekki hafa birst í öðrum [[Hjálp:Áreiðanlegar heimildir|áreiðanlegum heimildum]]. Wikipedia er alfræðirit og birtir því ekki frumrannsóknir. Sjá einnig: [[Wikipedia:Engar frumrannsóknir]]. == G == ===Gátt=== '''Gátt''' er síða sem beinist að lesendum alfræðiritsins og er ætlað að veita yfirsýn yfir tiltekið efnissvið. Hugsa má sér að þær séu forsíður að sínum efnssviðum. Jafnframt er til [[Gátt:Úrvalsefni|Úrvalsgátt]] sem birtir úrvalsefni af Wikipediu. === GFDL === '''GFDL''' stendur fyrir ''GNU Free Documentation License'' sem er það frjálsa afnotaleyfi sem Wikipedia var gefin út samkvæmt, en sambærilegt leyfi Creative Commons hefur nú tekið við. Sjá einnig grein um [[GFDL]] og [[Wikipedia:Höfundaréttur]]. ===Google-próf=== '''Google-próf''' eða '''leitarvélapróf''' er einfalt próf til þess að kanna hvort að efni sé [[Wikipedia:Markvert efni|markvert]] en það er varhugavert að reiða sig alfarið á slíkar niðurstöður. Fjölmörg efni kunna að vera markverð þó að lítið sé um þau ritað á netinu. Sérstaklega á það við heimildir á íslensku sem eru ekki endilega mjög aðgengilegar á netinu. === Grein === '''Greinar''' eru færslur eða uppflettiorð í alfræðiritinu. Þær eru síður í [[Wikipedia:Nafnarými|aðalnafnrýminu]], sem eru ekki tilvísanir og innihalda strenginn „[[“. === Grein mánaðarins === '''Grein mánaðarins''' er stutt textabrot á forsíðunni sem er uppfært í upphafi hvers mánaðar með útdrætti úr valdri grein, gjarnan [[Wikipedia:Úrvalsgreinar|úrvalsgrein]] með mynd. Greinamerking ===Gæðagrein=== '''Gæðagrein''' er vönduð grein sem gerir efni sínu góð skil. Sjá [[Wikipedia:Gæðagrein]]. == H == ===Hégómagrein=== '''Hégómagrein''' eða '''auglýsing''' sem grein sem einhver sem líklega er tengdur viðfangsefninu setur inn. Höfundar Wikipediu ættu ekki að skrifa greinar um sjálfa sig, fyrirtækið sitt, eða verk sín. Í því felst hagmunaárekstur. Hégómagreinar eru gjarnan um [[Wikipedia:Hugtakaskrá#Markvert efni|ómarkverð]] viðfangsefni og [[Wikipedia:Hugtakaskrá#Hlutleysi|hlutleysi]] þeirra er yfirleitt ábótavant þannig að oft er þeim [[Wikipedia:Hugtakaskrá#Eyðing|eytt]]. ===Hjálp=== '''Hjálp''' er eitt af [[Wikipedia:Hugtakaskrá#Nafnarými|nafnarýmum]] Wikipediu og inniheldur siður sem ætlaðar eru til aðstoðar og leiðbeininga fyrir notendur. Sjá einnig: [[Hjálp:Efnisyfirlit]] ===Hlutleysi=== Krafan um '''hlutlaust sjónarhorn''' í greinum Wikipediu er óumsemjanleg grundvallarkrafa sem alfræðiritið byggir á. Kynna ber ólík sjónarmið án þess að draga taum nokkurs þeirra sérstaklega. Sjá einnig: [[Wikipedia:Hlutleysisreglan]] === Hreingerning === '''Hreingerning''' er viðgerð á grein, sem miðar að því að leiðrétta stafsetningar- og innsláttarvillur, bæta málfar og frágang, tenglaprýða o.s.frv. þannig að greinin falli vel að stöðlum Wikipediu. Hreingerning krefst einungis ritstjórnarhæfileika en ekki sérfræðiþekkingar á efni greinar, sem gæti þurft til þess að laga innihald hennar. Sjá einnig: [[Wikipedia:Viðhald]] == I == ===Inngangur=== '''Inngangur''' í góðri grein á að draga saman fremst í greininni helstu atriði hennar í örfáum málsgreinum. === Interwiki === '''Interwiki''' er leið til að tengjast greinum á öðrum tungumálum á sama efni. Það er gert með því að skrifa t.d. ''<nowiki>[[en: Mars (Planet)]]</nowiki>'' neðst í grein til að tengja við grein á ensku um plánetuna [[Mars (pláneta)|Mars]]. Þessir tenglar koma fram vinstra megin á þeim síðum sem innihalda Interwiki-tengla. Athugið að Interwiki-tenglar eru settir neðst í hverja grein. == J == ===Jimbo=== '''Jimbo''' er gælunafn og notandanafn '''[[:en:Jimmy Wales|Jimmy Wales]]''' sem er stofandi Wikipediu og Wikimedia-stofnunarinnar. == K == === Kerfissíða === '''Kerfissíður''' eru sjálfvirkt uppfærðar síður sem sýna ýmsa gagnlega tölfræði um verkefnið. Sjá [[Kerfissíða:Specialpages|yfirlitið yfir kerfissíður]]. ===Kurteisi=== '''Kurteisi''' í samskiptum notenda er afar mikilvæg og grunnforsenda fyrir því að jafn viðamikið verk og Wikipedia geti gengið fyrir sig stóráfallalaust. Sjá einnig: [[Wikipedia:Framkoma á Wikipediu]] == M == ===m=== '''m''' (lítið „M“) í breytingaskrám og nýlegum breytingum stendur fyrir „minniháttar breytingu“. Það er hak sem gott er að nota þegar gerðar eru smávægilegar breytingar á borð við leiðréttingu stafsetningarvilla og þess háttar. ===Markvert efni=== '''Markvert efni''' er hvert það viðfangsefni sem er nægjanlega þekkt til þess að viðeigandi er að skrifa grein um það í alfræðiriti. Hvar þau mörk liggja nákvæmlega er háð skilningi samfélagsins á hverjum tíma þannig að slík viðmið taka breytingum. Sjá einnig: [[Wikipedia:Markvert efni]] ===MediaWiki=== '''MediaWiki''' er hugbúnaðurinn sem Wikipedia og önnur Wikimedia-verkefni keyra á. MediaWiki er [[frjáls hugbúnaður]]. ===Melding=== '''Meldingar''' eru textastrengir sem notendaviðmót MediaWiki-vefja (þ.á.m. Wikipediu) byggist á. Þeim má breyta, t.d. þegar hugbúnaðurinn er þýddur á nýtt tungumál. Sjá lista yfir [[Kerfissíða:Allmessages|allar meldingar]]. ===Myndir=== Almennilegar alfræðigreinar eru '''myndskreyttar'''. Wikipedia hefur aðgang að gríðarstórum myndabanka [[:commons:Wikimedia Commons|Wikimedia Commons]] sem nota má að vild. Myndir er kallaðar fram með <nowiki>[[Mynd:dæmi.jpg]]</nowiki> en fleiri breytur ráða útliti þeirra á síðum. === Möppudýr === '''Möppudýr''' eru notendur sem hafa aðgang að nokkrum tæknilegum valmöguleikum umfram aðra notendur. Þeir geta m.a. eytt myndum og greinum, verndað greinar, bannað aðra notendur, breytt notandanöfnum og gert aðra notendur að möppudýrum. Sjá einnig: [[Wikipedia:Möppudýr|Möppudýr]] ==N== ===N=== '''N''' (stórt N) í nýlegum breytingum stendur fyrir nýja síðu. Fylgjast má með nýstofnuðum greinum á viðeigandi [[Kerfissíða:Nýjustu_greinar|kerfissíðu]]. ===Nafnarými=== '''Nafnarými''' eru flokkar sem allar síður Wikipediu falla undir. Aðalnafnrýmið er frátekið undir [[#Grein|greinar]] en önnur nafnrými eru til dæmis notendasíður eða spjallsíður. Nafnrýmið þekkist á forskeytinu við titil síðunnar, þessi síða tilheyrir t.d. ''Wikipedia:'' nafnrýminu en það er notað til að halda utan um allskyns upplýsingar varðandi verkefnið. Greinar hafa ekkert slíkt forskeyti. Sjá einnig [[Wikipedia:Nafnarými]]. ===Notandi=== '''Notandi''' Wikipediu er sá sem les vefinn eða breytir honum. Í þrengri merkingu tekur orðið gjarnan bara yfir þá sem breyta vefnum. Sjá einnig: [[Wikipedia:Notendur]] ===Notandasíða=== '''Notandasíða''' er síða í notandanafnarýminu sem skráðir notendur Wikipediu geta notað til kynningar á sjálfum sér, til að efla samvinnu við aðra notendur eða til að halda utan um verk sín. ===Notandanafn=== '''Notandanöfn''' skráðra notenda Wikipediu aðgreina þá í sundur. Ekki gerð krafa um að höfundar Wikipediu skrifi undir fullu nafni og það er undir hverjum og einum komið hvort að rétt nafn er gefið upp eða ekki. Nokkrar reglur gilda um val notendanafna sem sjá má [[Wikipedia:Notendur#Reglur um notendanöfn|hér]]. == Ó == ===Óalfræðilegt=== '''Óalfræðilegt''' efni er það sem ekki á heima á Wikipediu af ýmsum ástæðum. Wikipedia er ekki orðabók og ekki galopinn sarpur upplýsinga. Af slíku efni getur sumt átt heima á systurverkefnum Wikipediu — t.d. orðabókaskilgreiningar á Wiktionary eða frumtextar á Wikisource — eða á öðrum frjálsum samvinnuverkefnum á borð við [http://openstreetmap.org Openstreetmap]. Sjá einnig: [[Wikipedia:Það sem Wikipedia er ekki]]. ===Ófrjálst efni=== '''Ófrjálst efni''' er það sem ekki fellur undir frjáls afnotaleyfi. Það má aðeins nota á íslensku Wikipediu með takmörkunum. Samkvæmt höfundalögum er stuttar tilvitnanir í höfundaréttarvarinn texta heimilar að því gefnu að höfundar sé getið. Um margmiðlunarefni gilda [[Wikipedia:Margmiðlunarefni|sérstök viðmið]]. == P == === Potturinn === '''Potturinn''' er almenn umræðusíða íslensku Wikipediu. Sjá [[Wikipedia:Potturinn|Pottinn]]. == S == ===Sandkassi=== '''Sandkassi''' er síða sem notendur geta breytt í tilraunaskyni til þess að læra á Wikimálið. ===Sannreynanleiki=== '''Sannreynanleikareglan''' er sú meginregla um efnistök Wikipediu að allt efni á henni skuli vera hægt að sannreyna í áreiðanlegum heimildum. Af reglunni um sannreynanleiki leiðir sú krafa að [[Hjálp:Heimildaskráning|vísa til heimilda]] fyrir fullyrðingum nema um augljós og alþekkt sannindi sé að ræða sem auðveldlega má sannreyna. Sjá einnig: [[Wikipedia:Sannreynanleiki]] ===Samþykkt=== '''Samþykkt''' er regla sem Wikipediusamfélagið fylgir og er talin nauðsynleg til þess að Wikipedia nái markmiðum sínum. Sjá einnig: [[Wikipedia:Samþykktir og stefnur]] ===Samfélagsgátt=== '''Samfélagsgáttin''' er síða sem veita á yfirlit yfir það efni á vefnum sem ekki telst til alfræðiritsins heldur snýr að rekstri og uppbyggingu vefsins og samfélags notendanna. Sjá: [[Wikipedia:Samfélagsgátt]] ===Samvinna mánaðarins=== '''Samvinna mánaðarins''' er samvinnuverkefni notenda á íslensku Wikipediu um að taka fyrir tiltekið efnissvið í hverjum mánuði til þess að bæta umfjöllun um það. Sjá: [[Wikipedia:Samvinna mánaðarins]] === Síða === '''Síður''' eru einstakar færslur á Wikivefnum, þær geta verið greinar, spjall, flokkar, kerfissíður o.s.frv. ===Skjalasafn=== === Snið === '''Snið''' eru síður í sniðanafnrýminu sem hægt er að fella inn í aðrar síður með því að gera <nowiki>{{nafn sniðs}}</nowiki>. Þau eru hentug til að búa til stöðluð skilaboð til að birta á mörgum síðum eða staðlaðar upplýsingatöflur. Sjá einnig [[Hjálp:Snið|hjálparsíðuna fyrir snið]]. === Spjall === '''Spjallsíður''' fylgja flestum síðum á Wikipediu, þær eru ætlaðar til umræðu um viðkomandi síðu. Sjá einnig: [[Hjálp:Spjallsíður]] === Stjórnandi === '''Stjórnandi''' er gamalt heiti yfir þann hóp notenda sem hafði aðgang að nokkrum valmöguleikum umfram venjulega notendur. Í ágúst 2007 var ákveðið að veita öllum stjórnendum svokölluð möppudýrsréttindi að auki og var nafnið stjórnandi fellt niður um leið. Sjá einnig: [[Wikipedia:Möppudýr|Möppudýr]] === Stubbur === '''[[Wikipedia:Stubbur|Stubbur]]''' er stutt grein sem engan veginn nær að gera viðfangsefni sínu full skil. Stubbarnir eru merktir með <nowiki>{{stubbur}}</nowiki> í breytingarglugganum. Lista yfir alla merkta stubba er að finna í flokknum [[:Flokkur:Wikipedia:Stubbar|Stubbar]]. == T == ===Taxobox=== '''Taxobox''' er upplýsingatafla á greinum um lífverur sem inniheldur flokkunarfræðilegar upplýsingar um lífveruna. === Tengill === Að '''tenglaprýða''' er það sama og „wikify“ á [[:en:Main Page|ensku]] og felur í sér að tengja greinar Wikipedia innbyrðis. Sjá [[Hjálp:Handbók#Tenglar]] fyrir leiðbeiningar um hvernig hægt er að búa til tengla. === Tilvísun === '''Tilvísun''' er það sama og „''Redirect''“ á ensku. Þeim er ætlað að leiða lesandann á rétta grein þó að hann noti ekki nákvæmt nafn hennar í leitinni. Tilvísun er sett inn í grein á með því að gera: <nowiki>#tilvísun [[Grein sem vísa skal í]]</nowiki>. Dæmi um þetta er [[Seinni heimsstyrjöldin]] sem leiðir lesandann á [[Síðari heimsstyrjöldin]]. === Tímabundinn aðgangur === '''Tímabundinn aðgangur''' er óinnskráður notandi. Frá og með ágúst 2025 eru óinnskráðir notendur kallaðir tímabundnir aðgangar. Þetta eru notendanöfn sem eru í notkun í allt að 30 daga. Notendanafn sem hefur verið notað er ekki notað aftur. Tímabundnir aðgangar eru sjálfvirkt skráðir inn við fyrstu breytingu og halda aðgangi sínum þangað til hann rennur út. Aðgangurinn er tengdur tölvunni sem þeir nota, svo þeir halda sama notendanafni þó vistfangið breytist. Fyrir tilkomu tímabundra aðganga voru óinnskráðir notendur vistföng eða IP-tölur, sem eru heimilisföng á netinu. == Ú == === Úrvalsgrein === '''Úrvalsgrein''' er grein sem er á allan hátt til fyrirmyndar, vel skrifuð og hnitmiðuð en gerir efni sínu fullnægjandi skil. Sjá einnig [[Wikipedia:Úrvalsgrein|Úrvalsgrein]] == V == ===Vaktlisti=== '''Vaktlistinn''' er listi sem hver skráður notandi getur búið til fyrir sig með síðum sem viðkomandi hefur sérstakan áhuga á að fylgjast með. Sjá: [[Hjálp:Að vakta síður]] ===Vélmenni=== '''Vélmenni''' er skráð notandanafn á Wikipediu sem keyrir sjálfvirk eða hálfsjálfvirk forrit sem notuð eru í ýmis endurtektarsöm og einhæf viðhaldsverkefni sem mannlegum notendum leiðist. Sjá: [[Wikipedia:Vélmenni]] ===Viðhald=== '''Viðhald''' snýst um að bæta úr ágöllum á greinum á Wikipediu, hvort sem það er heimildaskortur, vont málfar eða skortur á hlutleysi. Greinar sem eiga við slík vandamál að stríða eru merktar með sérstökum sniðum og falla í [[:Flokkur:Wikipedia:Viðhald|viðhaldsflokka]]. Sjá einnig: [[Wikipedia:Viðhald]] == W == ===Wiki=== '''Wiki''' er vefsíða sem notendur geta breytt með beinum hætti. Wiki-vefir eru notaðir af samvinnuverkefnum á borð við Wikipediu. ===Wikidata=== '''Wikidata''' er systurverkefni Wikipediu og frjáls gagnagrunnur fyrir tölfræðigögn, tungumálatengla og annað sem m.a. er hægt að vísa til af hinum ýmsu tungumálaútgáfum Wikipediu. ===Wikimedia=== '''Wikimedia Foundation''' eru samtök sem að halda utan um Wikipediu og systurverkefni hennar og reka vélbúnaðinn sem til þarf. ===Wikibooks=== '''Wikibooks''' eða „''Wikibækur''“ er systurverkefni Wikipediu sem hefur að markmiði að búa til frjálst kennsluefni og leiðbeiningar. Sjá [http://is.wikibooks.org Wikibooks á íslensku.] ===Wikisource=== '''Wikisource''' eða „''Wikiheimild''“ er systurverkefni Wikipediu sem safnar saman frumtextum sem ekki eru háðir höfundarétti. Sjá [http://is.wikisource.org Wikisource á íslensku.] ===Wiktionary=== '''Wiktionary''' eða „''Wikiorðabók''“ er systurverkefni Wikipediu sem gengur út á að búa til frjálsa orðabók. Sjá [http://is.wiktionary.org Wiktionary á íslensku.] ===Wikiquote=== '''Wikiquote''' er systurverkefni Wikipediu þar sem safnað er saman tilvitnunum. Sjá [http://is.wikiquote.org Wikiquote á íslensku.] {{Nett efnisyfirlit}} {{Wikipedia samfélag}} [[Flokkur:Wikipedia:Hugtakaskýringar]] fd9j1oztuk8p0fqw6vipd6dtso4deft 1919890 1919889 2025-06-10T16:56:14Z Snævar 16586 /* A */ ný réttindi sem WMF bjó til, reglurnar eru frá WMF, sjá [[foundation:Policy:Wikimedia_Access_to_Temporary_Account_IP_Addresses_Policy#Other_users]] 1919890 wikitext text/x-wiki {{Flýtileið|[[WP:ORÐ]]}} '''Hugtakaská''' Wikipediu hefur þann tilgang að kynna nýliðum og vönum notendum þau [[hugtak|hugtök]] sem notuð eru á íslenska hluta Wikipediu. {{Nett efnisyfirlit}} == A == === Aðgreiningarsíða === '''Aðgreiningarsíða''' (e. ''disambiguation'') er síða sem þjónar þeim tilgangi að veita yfirlit yfir margar merkingar á sama orði eða heiti. Dæmi um aðgreiningarsíðu er [[Mars (aðgreining)]]. Til að tengja í aðgreiningarsíðu frá aðalnafni hennar skal skrifa <nowiki>{{aðgreiningartengill}}</nowiki> efst í greinina eins og gert er á [[mars (mánuður)|Mars]]. === Almenningur === Efni í '''almenningi''' er laust undan [[Höfundaréttur|höfundarétti]] af einhverri ástæðu. Það getur verið vegna aldurs, vegna þess að lög undanskilja það frá vernd höfundaréttar, vegna þess að það getur ekki eðlis síns vegna notið slíkrar verndar, eða vegna þess að rétthafi hefur með ótvíræðum hætti gefið yfirlýsingu um það. Sjá umfjöllun um almenning hér: [[Wikipedia:Almenningur]] ===Auglýsing=== ''Sjá: [[Wikipedia:Hugtakaskrá#Hégómagrein|Hégómagrein]].'' ===Athugendur tímabundra aðganga=== Athugendur tímabundra aðganga eru notendaréttindi sem er hægt að sækja um af reyndum notendum sem eru ekki möppudýr. Möppudýr sjá vistföng eða IP tölur tímabundra aðganga og þessi réttindi gera öðrum reyndum notendum kleift að sjá þau einnig. Þeir sem hafa 300 breytingar og 6 mánaða gamlan aðgang geta sótt um að vera athugendur tímabundra aðganga. Réttindin eru ætluð þeim sem þurfa þessar upplýsingar í baráttunni við skemmdarverk. Möppudýr sjá um að veita þessi réttindi. == B == ===Bann=== [[Wikipedia:Hugtakaskrá#Möppudýr|Möppudýr]] geta sett aðra notendur eða vistföng óskráðra í '''bann'''. Bann getur verið tímabundið eða ótímabundið og það getur verið misvíðtækt. Banni er oftast beitt vegna ítrekaðra [[Wikipedia:Hugtakaskrá#Skemmdarverk|skemmdarverka]] notenda. Sjá einnig: [[Wikipedia:Bann]] ===Breyting=== '''Breyting''' er það að vista síðu sem búið er að breyta þannig að ný útgáfa hennar er birt. Hægt er að skoða einstakar breytingar í [[Wikipedia:Hugtakaskrá#Breytingaskrá|breytingaskrá]] til að sjá hverju var breytt. ===Breytingarágrip=== '''Breytingarágrip''' er stutt samantekt á því hvað felst í breytingu sem hægt er að skrifa í lítinn glugga fyrir neðan breytingargluggann. Það þykir góð [[Wikipedia:Framkoma á Wikipediu|háttsemi]] að útskýra breytingar, þó ekki sé nema með einu orði. Sjá einnig: [[Hjálp:Breytingarágrip]] === Breytingarárekstur === '''Breytingarárekstur''' á sér stað þegar tveir eða fleiri gera breytingar á sömu síðu samtímis og getur það oft valdið misskilningi og ruglingi. Sjá nánar: [[Wikipedia:Breytingarárekstur|Breytingarárekstur]]. ===Breytingaskrá=== '''Breytingaskrá''' er „saga“ síðunnar sem þú ert að skoða. Þar eru skráðar allar [[Wikipedia:Hugtakaskrá#Breyting|breytingar]] sem gerðar hafa verið á henni frá upphafi og hægt að nálgast síðuna eins og hún leit út á fyrri stigum. === Breytingastríð === '''Breytingastríð''' er það þegar tveir eða fleiri notendur breyta grein ítrekað þannig að hún falli að smekk þeirra eða taka ítrekað aftur breytingar, sem hafa verið gerðar. Breytingastríð eru óæskileg og stafa oft af því að notendur hafa ekki getað komist að samkomulagi um breytingar á spjallsíðu greinar og hafa ekki getað fengið neinn til að miðla málum. == C == === Commons === '''[[:commons:|Commons]]''' er eitt af samstarfsverkefnum ''Wikimedia''. Verkefnið hefur það markmið að safna saman skrám sem falla undir frjálst afnotaleyfi. ===Creative Commons=== '''[http://www.creativecommons.org Creative Commons]''' eru fjölþjóðleg félagasamtök sem standa fyrir gerð frjálsra afnotaleyfa sem m.a. Wikipedia notast við. Sjá einnig: [[Wikipedia:Höfundaréttur]]. == E == ===Eyðing=== '''Eyðing''' síðu er aðgerð sem [[Wikipedia:Möppudýr|möppudýr]] geta framkvæmt. Flestar eyðingar eru gerðar án sérstakrar umræðu þar sem um augljóst bull eða skemmdarverk er að ræða. Í öðrum tilfellum ræður niðurstaða umræðu. Sjá einnig: [[Wikipedia:Viðmið um eyðingu greina]]. == F == === Flokkur === '''Flokkur''' er safn greina um svipað efni sem að búinn er til sjálfkrafa í samræmi við flokkamerkingar sem settar eru í greinar. Slíkar flokkamerkingar eru á forminu <nowiki>[[Flokkur:Saga Íslands]]</nowiki> þar sem hlutinn eftir tvípunktinn er nafn flokksins. Flokkarnir falla svo undir yfirflokka og þannig á flokkakerfið að vera nokkurskonar tré sem að veitir aðgang að öllu efni Wikipediu. Sjá einnig: [[:Flokkur:Grunnflokkar|grunnflokkar]] ===Frumrannsóknir=== '''Frumrannsóknir''' eru eigin ályktanir og niðurstöðu greinarhöfunds sem ekki hafa birst í öðrum [[Hjálp:Áreiðanlegar heimildir|áreiðanlegum heimildum]]. Wikipedia er alfræðirit og birtir því ekki frumrannsóknir. Sjá einnig: [[Wikipedia:Engar frumrannsóknir]]. == G == ===Gátt=== '''Gátt''' er síða sem beinist að lesendum alfræðiritsins og er ætlað að veita yfirsýn yfir tiltekið efnissvið. Hugsa má sér að þær séu forsíður að sínum efnssviðum. Jafnframt er til [[Gátt:Úrvalsefni|Úrvalsgátt]] sem birtir úrvalsefni af Wikipediu. === GFDL === '''GFDL''' stendur fyrir ''GNU Free Documentation License'' sem er það frjálsa afnotaleyfi sem Wikipedia var gefin út samkvæmt, en sambærilegt leyfi Creative Commons hefur nú tekið við. Sjá einnig grein um [[GFDL]] og [[Wikipedia:Höfundaréttur]]. ===Google-próf=== '''Google-próf''' eða '''leitarvélapróf''' er einfalt próf til þess að kanna hvort að efni sé [[Wikipedia:Markvert efni|markvert]] en það er varhugavert að reiða sig alfarið á slíkar niðurstöður. Fjölmörg efni kunna að vera markverð þó að lítið sé um þau ritað á netinu. Sérstaklega á það við heimildir á íslensku sem eru ekki endilega mjög aðgengilegar á netinu. === Grein === '''Greinar''' eru færslur eða uppflettiorð í alfræðiritinu. Þær eru síður í [[Wikipedia:Nafnarými|aðalnafnrýminu]], sem eru ekki tilvísanir og innihalda strenginn „[[“. === Grein mánaðarins === '''Grein mánaðarins''' er stutt textabrot á forsíðunni sem er uppfært í upphafi hvers mánaðar með útdrætti úr valdri grein, gjarnan [[Wikipedia:Úrvalsgreinar|úrvalsgrein]] með mynd. Greinamerking ===Gæðagrein=== '''Gæðagrein''' er vönduð grein sem gerir efni sínu góð skil. Sjá [[Wikipedia:Gæðagrein]]. == H == ===Hégómagrein=== '''Hégómagrein''' eða '''auglýsing''' sem grein sem einhver sem líklega er tengdur viðfangsefninu setur inn. Höfundar Wikipediu ættu ekki að skrifa greinar um sjálfa sig, fyrirtækið sitt, eða verk sín. Í því felst hagmunaárekstur. Hégómagreinar eru gjarnan um [[Wikipedia:Hugtakaskrá#Markvert efni|ómarkverð]] viðfangsefni og [[Wikipedia:Hugtakaskrá#Hlutleysi|hlutleysi]] þeirra er yfirleitt ábótavant þannig að oft er þeim [[Wikipedia:Hugtakaskrá#Eyðing|eytt]]. ===Hjálp=== '''Hjálp''' er eitt af [[Wikipedia:Hugtakaskrá#Nafnarými|nafnarýmum]] Wikipediu og inniheldur siður sem ætlaðar eru til aðstoðar og leiðbeininga fyrir notendur. Sjá einnig: [[Hjálp:Efnisyfirlit]] ===Hlutleysi=== Krafan um '''hlutlaust sjónarhorn''' í greinum Wikipediu er óumsemjanleg grundvallarkrafa sem alfræðiritið byggir á. Kynna ber ólík sjónarmið án þess að draga taum nokkurs þeirra sérstaklega. Sjá einnig: [[Wikipedia:Hlutleysisreglan]] === Hreingerning === '''Hreingerning''' er viðgerð á grein, sem miðar að því að leiðrétta stafsetningar- og innsláttarvillur, bæta málfar og frágang, tenglaprýða o.s.frv. þannig að greinin falli vel að stöðlum Wikipediu. Hreingerning krefst einungis ritstjórnarhæfileika en ekki sérfræðiþekkingar á efni greinar, sem gæti þurft til þess að laga innihald hennar. Sjá einnig: [[Wikipedia:Viðhald]] == I == ===Inngangur=== '''Inngangur''' í góðri grein á að draga saman fremst í greininni helstu atriði hennar í örfáum málsgreinum. === Interwiki === '''Interwiki''' er leið til að tengjast greinum á öðrum tungumálum á sama efni. Það er gert með því að skrifa t.d. ''<nowiki>[[en: Mars (Planet)]]</nowiki>'' neðst í grein til að tengja við grein á ensku um plánetuna [[Mars (pláneta)|Mars]]. Þessir tenglar koma fram vinstra megin á þeim síðum sem innihalda Interwiki-tengla. Athugið að Interwiki-tenglar eru settir neðst í hverja grein. == J == ===Jimbo=== '''Jimbo''' er gælunafn og notandanafn '''[[:en:Jimmy Wales|Jimmy Wales]]''' sem er stofandi Wikipediu og Wikimedia-stofnunarinnar. == K == === Kerfissíða === '''Kerfissíður''' eru sjálfvirkt uppfærðar síður sem sýna ýmsa gagnlega tölfræði um verkefnið. Sjá [[Kerfissíða:Specialpages|yfirlitið yfir kerfissíður]]. ===Kurteisi=== '''Kurteisi''' í samskiptum notenda er afar mikilvæg og grunnforsenda fyrir því að jafn viðamikið verk og Wikipedia geti gengið fyrir sig stóráfallalaust. Sjá einnig: [[Wikipedia:Framkoma á Wikipediu]] == M == ===m=== '''m''' (lítið „M“) í breytingaskrám og nýlegum breytingum stendur fyrir „minniháttar breytingu“. Það er hak sem gott er að nota þegar gerðar eru smávægilegar breytingar á borð við leiðréttingu stafsetningarvilla og þess háttar. ===Markvert efni=== '''Markvert efni''' er hvert það viðfangsefni sem er nægjanlega þekkt til þess að viðeigandi er að skrifa grein um það í alfræðiriti. Hvar þau mörk liggja nákvæmlega er háð skilningi samfélagsins á hverjum tíma þannig að slík viðmið taka breytingum. Sjá einnig: [[Wikipedia:Markvert efni]] ===MediaWiki=== '''MediaWiki''' er hugbúnaðurinn sem Wikipedia og önnur Wikimedia-verkefni keyra á. MediaWiki er [[frjáls hugbúnaður]]. ===Melding=== '''Meldingar''' eru textastrengir sem notendaviðmót MediaWiki-vefja (þ.á.m. Wikipediu) byggist á. Þeim má breyta, t.d. þegar hugbúnaðurinn er þýddur á nýtt tungumál. Sjá lista yfir [[Kerfissíða:Allmessages|allar meldingar]]. ===Myndir=== Almennilegar alfræðigreinar eru '''myndskreyttar'''. Wikipedia hefur aðgang að gríðarstórum myndabanka [[:commons:Wikimedia Commons|Wikimedia Commons]] sem nota má að vild. Myndir er kallaðar fram með <nowiki>[[Mynd:dæmi.jpg]]</nowiki> en fleiri breytur ráða útliti þeirra á síðum. === Möppudýr === '''Möppudýr''' eru notendur sem hafa aðgang að nokkrum tæknilegum valmöguleikum umfram aðra notendur. Þeir geta m.a. eytt myndum og greinum, verndað greinar, bannað aðra notendur, breytt notandanöfnum og gert aðra notendur að möppudýrum. Sjá einnig: [[Wikipedia:Möppudýr|Möppudýr]] ==N== ===N=== '''N''' (stórt N) í nýlegum breytingum stendur fyrir nýja síðu. Fylgjast má með nýstofnuðum greinum á viðeigandi [[Kerfissíða:Nýjustu_greinar|kerfissíðu]]. ===Nafnarými=== '''Nafnarými''' eru flokkar sem allar síður Wikipediu falla undir. Aðalnafnrýmið er frátekið undir [[#Grein|greinar]] en önnur nafnrými eru til dæmis notendasíður eða spjallsíður. Nafnrýmið þekkist á forskeytinu við titil síðunnar, þessi síða tilheyrir t.d. ''Wikipedia:'' nafnrýminu en það er notað til að halda utan um allskyns upplýsingar varðandi verkefnið. Greinar hafa ekkert slíkt forskeyti. Sjá einnig [[Wikipedia:Nafnarými]]. ===Notandi=== '''Notandi''' Wikipediu er sá sem les vefinn eða breytir honum. Í þrengri merkingu tekur orðið gjarnan bara yfir þá sem breyta vefnum. Sjá einnig: [[Wikipedia:Notendur]] ===Notandasíða=== '''Notandasíða''' er síða í notandanafnarýminu sem skráðir notendur Wikipediu geta notað til kynningar á sjálfum sér, til að efla samvinnu við aðra notendur eða til að halda utan um verk sín. ===Notandanafn=== '''Notandanöfn''' skráðra notenda Wikipediu aðgreina þá í sundur. Ekki gerð krafa um að höfundar Wikipediu skrifi undir fullu nafni og það er undir hverjum og einum komið hvort að rétt nafn er gefið upp eða ekki. Nokkrar reglur gilda um val notendanafna sem sjá má [[Wikipedia:Notendur#Reglur um notendanöfn|hér]]. == Ó == ===Óalfræðilegt=== '''Óalfræðilegt''' efni er það sem ekki á heima á Wikipediu af ýmsum ástæðum. Wikipedia er ekki orðabók og ekki galopinn sarpur upplýsinga. Af slíku efni getur sumt átt heima á systurverkefnum Wikipediu — t.d. orðabókaskilgreiningar á Wiktionary eða frumtextar á Wikisource — eða á öðrum frjálsum samvinnuverkefnum á borð við [http://openstreetmap.org Openstreetmap]. Sjá einnig: [[Wikipedia:Það sem Wikipedia er ekki]]. ===Ófrjálst efni=== '''Ófrjálst efni''' er það sem ekki fellur undir frjáls afnotaleyfi. Það má aðeins nota á íslensku Wikipediu með takmörkunum. Samkvæmt höfundalögum er stuttar tilvitnanir í höfundaréttarvarinn texta heimilar að því gefnu að höfundar sé getið. Um margmiðlunarefni gilda [[Wikipedia:Margmiðlunarefni|sérstök viðmið]]. == P == === Potturinn === '''Potturinn''' er almenn umræðusíða íslensku Wikipediu. Sjá [[Wikipedia:Potturinn|Pottinn]]. == S == ===Sandkassi=== '''Sandkassi''' er síða sem notendur geta breytt í tilraunaskyni til þess að læra á Wikimálið. ===Sannreynanleiki=== '''Sannreynanleikareglan''' er sú meginregla um efnistök Wikipediu að allt efni á henni skuli vera hægt að sannreyna í áreiðanlegum heimildum. Af reglunni um sannreynanleiki leiðir sú krafa að [[Hjálp:Heimildaskráning|vísa til heimilda]] fyrir fullyrðingum nema um augljós og alþekkt sannindi sé að ræða sem auðveldlega má sannreyna. Sjá einnig: [[Wikipedia:Sannreynanleiki]] ===Samþykkt=== '''Samþykkt''' er regla sem Wikipediusamfélagið fylgir og er talin nauðsynleg til þess að Wikipedia nái markmiðum sínum. Sjá einnig: [[Wikipedia:Samþykktir og stefnur]] ===Samfélagsgátt=== '''Samfélagsgáttin''' er síða sem veita á yfirlit yfir það efni á vefnum sem ekki telst til alfræðiritsins heldur snýr að rekstri og uppbyggingu vefsins og samfélags notendanna. Sjá: [[Wikipedia:Samfélagsgátt]] ===Samvinna mánaðarins=== '''Samvinna mánaðarins''' er samvinnuverkefni notenda á íslensku Wikipediu um að taka fyrir tiltekið efnissvið í hverjum mánuði til þess að bæta umfjöllun um það. Sjá: [[Wikipedia:Samvinna mánaðarins]] === Síða === '''Síður''' eru einstakar færslur á Wikivefnum, þær geta verið greinar, spjall, flokkar, kerfissíður o.s.frv. ===Skjalasafn=== === Snið === '''Snið''' eru síður í sniðanafnrýminu sem hægt er að fella inn í aðrar síður með því að gera <nowiki>{{nafn sniðs}}</nowiki>. Þau eru hentug til að búa til stöðluð skilaboð til að birta á mörgum síðum eða staðlaðar upplýsingatöflur. Sjá einnig [[Hjálp:Snið|hjálparsíðuna fyrir snið]]. === Spjall === '''Spjallsíður''' fylgja flestum síðum á Wikipediu, þær eru ætlaðar til umræðu um viðkomandi síðu. Sjá einnig: [[Hjálp:Spjallsíður]] === Stjórnandi === '''Stjórnandi''' er gamalt heiti yfir þann hóp notenda sem hafði aðgang að nokkrum valmöguleikum umfram venjulega notendur. Í ágúst 2007 var ákveðið að veita öllum stjórnendum svokölluð möppudýrsréttindi að auki og var nafnið stjórnandi fellt niður um leið. Sjá einnig: [[Wikipedia:Möppudýr|Möppudýr]] === Stubbur === '''[[Wikipedia:Stubbur|Stubbur]]''' er stutt grein sem engan veginn nær að gera viðfangsefni sínu full skil. Stubbarnir eru merktir með <nowiki>{{stubbur}}</nowiki> í breytingarglugganum. Lista yfir alla merkta stubba er að finna í flokknum [[:Flokkur:Wikipedia:Stubbar|Stubbar]]. == T == ===Taxobox=== '''Taxobox''' er upplýsingatafla á greinum um lífverur sem inniheldur flokkunarfræðilegar upplýsingar um lífveruna. === Tengill === Að '''tenglaprýða''' er það sama og „wikify“ á [[:en:Main Page|ensku]] og felur í sér að tengja greinar Wikipedia innbyrðis. Sjá [[Hjálp:Handbók#Tenglar]] fyrir leiðbeiningar um hvernig hægt er að búa til tengla. === Tilvísun === '''Tilvísun''' er það sama og „''Redirect''“ á ensku. Þeim er ætlað að leiða lesandann á rétta grein þó að hann noti ekki nákvæmt nafn hennar í leitinni. Tilvísun er sett inn í grein á með því að gera: <nowiki>#tilvísun [[Grein sem vísa skal í]]</nowiki>. Dæmi um þetta er [[Seinni heimsstyrjöldin]] sem leiðir lesandann á [[Síðari heimsstyrjöldin]]. === Tímabundinn aðgangur === '''Tímabundinn aðgangur''' er óinnskráður notandi. Frá og með ágúst 2025 eru óinnskráðir notendur kallaðir tímabundnir aðgangar. Þetta eru notendanöfn sem eru í notkun í allt að 30 daga. Notendanafn sem hefur verið notað er ekki notað aftur. Tímabundnir aðgangar eru sjálfvirkt skráðir inn við fyrstu breytingu og halda aðgangi sínum þangað til hann rennur út. Aðgangurinn er tengdur tölvunni sem þeir nota, svo þeir halda sama notendanafni þó vistfangið breytist. Fyrir tilkomu tímabundra aðganga voru óinnskráðir notendur vistföng eða IP-tölur, sem eru heimilisföng á netinu. == Ú == === Úrvalsgrein === '''Úrvalsgrein''' er grein sem er á allan hátt til fyrirmyndar, vel skrifuð og hnitmiðuð en gerir efni sínu fullnægjandi skil. Sjá einnig [[Wikipedia:Úrvalsgrein|Úrvalsgrein]] == V == ===Vaktlisti=== '''Vaktlistinn''' er listi sem hver skráður notandi getur búið til fyrir sig með síðum sem viðkomandi hefur sérstakan áhuga á að fylgjast með. Sjá: [[Hjálp:Að vakta síður]] ===Vélmenni=== '''Vélmenni''' er skráð notandanafn á Wikipediu sem keyrir sjálfvirk eða hálfsjálfvirk forrit sem notuð eru í ýmis endurtektarsöm og einhæf viðhaldsverkefni sem mannlegum notendum leiðist. Sjá: [[Wikipedia:Vélmenni]] ===Viðhald=== '''Viðhald''' snýst um að bæta úr ágöllum á greinum á Wikipediu, hvort sem það er heimildaskortur, vont málfar eða skortur á hlutleysi. Greinar sem eiga við slík vandamál að stríða eru merktar með sérstökum sniðum og falla í [[:Flokkur:Wikipedia:Viðhald|viðhaldsflokka]]. Sjá einnig: [[Wikipedia:Viðhald]] == W == ===Wiki=== '''Wiki''' er vefsíða sem notendur geta breytt með beinum hætti. Wiki-vefir eru notaðir af samvinnuverkefnum á borð við Wikipediu. ===Wikidata=== '''Wikidata''' er systurverkefni Wikipediu og frjáls gagnagrunnur fyrir tölfræðigögn, tungumálatengla og annað sem m.a. er hægt að vísa til af hinum ýmsu tungumálaútgáfum Wikipediu. ===Wikimedia=== '''Wikimedia Foundation''' eru samtök sem að halda utan um Wikipediu og systurverkefni hennar og reka vélbúnaðinn sem til þarf. ===Wikibooks=== '''Wikibooks''' eða „''Wikibækur''“ er systurverkefni Wikipediu sem hefur að markmiði að búa til frjálst kennsluefni og leiðbeiningar. Sjá [http://is.wikibooks.org Wikibooks á íslensku.] ===Wikisource=== '''Wikisource''' eða „''Wikiheimild''“ er systurverkefni Wikipediu sem safnar saman frumtextum sem ekki eru háðir höfundarétti. Sjá [http://is.wikisource.org Wikisource á íslensku.] ===Wiktionary=== '''Wiktionary''' eða „''Wikiorðabók''“ er systurverkefni Wikipediu sem gengur út á að búa til frjálsa orðabók. Sjá [http://is.wiktionary.org Wiktionary á íslensku.] ===Wikiquote=== '''Wikiquote''' er systurverkefni Wikipediu þar sem safnað er saman tilvitnunum. Sjá [http://is.wikiquote.org Wikiquote á íslensku.] {{Nett efnisyfirlit}} {{Wikipedia samfélag}} [[Flokkur:Wikipedia:Hugtakaskýringar]] bbs3s0iryz3puraylxwfks14dobv1a2 Fjölnir (forritunarmál) 0 4278 1919915 1702465 2025-06-11T09:45:59Z 157.157.113.195 Laga einn rofinn hlekk með að benda á WebArchive. Finn þó ekki hlekk til að laga "fjolnir.zip" hlekkinn. 1919915 wikitext text/x-wiki '''Fjölnir''' er [[listavinnslumál|listavinnslu-]] og [[einingaforritunarmál|eininga]][[forritunarmál]] þróað að mestu leyti af [[Snorri Agnarsson|Snorra Agnarssyni]] [[prófessor]] í [[tölvunarfræði]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] á níunda áratuginum. Málið er á [[Íslenska|íslensku]] í heild sinni og hægt er að nota alla stafi [[íslenska stafrófið|íslenska stafrófsins]] í breytunöfnum. [[Frumkóðaskrá]]rnar hafa oftast [[nafnlenging]]una <code>fjo</code>. == Halló heimur dæmi == <pre> ;; Halló heimur í Fjölni "halló" < aðal { aðal -> stef(;) stofn skrifastreng(;"Halló, heimur!"), stofnlok } * "GRUNNUR" ; </pre> == Tenglar == * [https://web.archive.org/web/20040713144600/http://www.hi.is/~snorri/087133-03/fjolnir.pdf PDF-skjal um Fjölni] * [http://www.hi.is/~snorri/087133-03/fjolnir.zip Fjölnir pakkinn (DOS, virkar í Windows)] (óvirkur hlekkur) * [http://www.99-bottles-of-beer.net/language-fjoelnir-259.html 99 Bottles of Beer í Fjölni] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20081010130108/http://www2.99-bottles-of-beer.net/language-fjoelnir-259.html |date=2008-10-10 }} * [http://morpho.cs.hi.is/ Morpho] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130724001059/http://morpho.cs.hi.is/ |date=2013-07-24 }} er annað forritunarmál frá Snorra sem byggir að einhverju leiti á sömu hugmyndum en notar ekki íslensku {{Stubbur|tölvunarfræði}} [[Flokkur:Forritunarmál]] s3d8ofduu8luizneja2hcu3efr4frtq James Watt 0 11129 1919928 1493849 2025-06-11T11:49:19Z Berserkur 10188 1919928 wikitext text/x-wiki [[Mynd:James Watt by Henry Howard.jpg|thumb|right|James Watt]] '''James Watt''' ([[1736]]-[[1819]]) var [[Skotland|skoskur]] [[uppfinning]]amaður. Endurbætur hans á [[gufuvél]]inni gegndu lykilhlutverki í [[iðnbyltingin|iðnbyltingunni]]. Hann var fæddur í [[Greenock]] í [[Skotland]]i árið [[1736]] en bjó og starfaði í [[Birmingham]] á [[England]]i. Margar af greinum hans eru geymdar í bókasafninu í Birmingham. Goðsagan um að Watt hafi fundið upp gufuvélina eftir að hafa horft á ketil móður sinnar sjóða yfir eldi, er ekki sönn. Gufuvélin var þegar til en uppfinningar Watts gerðu hana afkastameiri og nýtanlegri í iðnaði. == Tenglar == * {{Vísindavefurinn|2972|Hvað getið þið sagt mér um James Watt?}} {{Stubbur|æviágrip}} {{fde|1736|1819|Watt, James}} [[Flokkur:Skoskir uppfinningamenn|Watt, James]] [[Flokkur:Iðnbyltingin]] thz7k7q6e7l7sdf0viqqqte16dmyao7 Black Sabbath 0 19904 1919887 1909358 2025-06-10T16:23:51Z Berserkur 10188 /* Saga */ 1919887 wikitext text/x-wiki {{Hljómsveit | heiti = Black Sabbath | mynd = Black Sabbath (1970).jpg | myndatexti = Black Sabbath árið 1970. | uppruni = Aston í [[Birmingham]] | land = {{ENG}} England | ár = 1968–2017, 2025 | stefna = [[þungarokk]], [[harðrokk]] | útgefandi = Fontana, Vertigo, Mercury, Virgin, EMI, Universal, Warner Bros., I.R.S., Sanctuary | dreifing = | meðlimir = Tony Iommi, Bill Ward, Geezer Butler, Ozzy Osbourne | fyrri_meðlimir = | vefsíða = http://blacksabbath.com/ | sveit = já |}} [[Mynd:Black Sabbath logo.svg|thumb|Gamla einkennismerki hljómsveitarinnar.]] [[Mynd:Black Sabbath (2013).jpg|thumbnail|Sabbath í Brasilíu árið 2013 (án Bill Ward).]] '''Black Sabbath''' er ensk hljómsveit sem stofnuð var [[1968]] af [[Tony Iommi]], [[Ozzy Osbourne]], [[Geezer Butler]] og [[Bill Ward]]. Hún starfaði til [[2017]]. Hljómsveitin er talin ein sú áhrifamesta í þróun [[þungarokk]]s. Viðfangsefni sveitarinnar hafa verið úr ýmsum áttum: Stríð, trúarbrögð, vímuefni, sálræn barátta og samfélagsmál. == Saga == Hljómsveitin kom fyrst saman í [[Birmingham]] á Englandi árið 1968 og hét þá raun ''Polka Tulk Blues Band'' (seinna stytt í ''Polka Tulk'') en breytti loks nafninu í ''Earth''. Hljómsveitin spilaði [[blúsrokk]] þangað til Geezer Butler, sem spilaði á bassa, samdi drungalegt lag sem hann nefndi ''Black Sabbath'' eftir samnefndri kvikmynd [[Boris Karloff]]. Síðan þegar hljómsveitin fór að ruglast saman við aðra sem kallaði sig líka Earth breyttu meðlimirnir nafninu endanlega í '''Black Sabbath''' árið 1969. Hljómsveitin ákvað að einbeita sér að drungalegri tónlistarnálgun en meðlimirnir bjuggu í erfiðu hverfi í iðnaðarhverfi Birmingham borgar og fannst hippatónlistin sem fjallaði um ást og frið ekki eiga við sinn veruleika. <ref>[http://www.bbc.com/news/uk-england-birmingham-38768573 Black Sabbath: 'We hated being a heavy metal band'] BBC. skoðað 9. feb. 2016</ref> Upphafleg liðskipan með Tony Iommi, Geezer Butler, Ozzy Osbourne og Bill Ward er oft talin raunverulega eða sígilda útgáfan af bandinu. Árið 1970 gáfu þeir út tímamótaverkið ''Paranoid'' og öfluðu sér vinsælda beggja vegna Atlantsála. Lög eins og ''Paranoid'' og ''Iron Man'' nutu vinsælda. Eftir því sem vinsældirnar jukust jókst einnig áfengis- og vímuefnaneysla meðlima sem náði hámarki þegar Ozzy var rekinn árið 1977. Hann kom síðar árið 1978 aftur í sveitina en var rekinn aftur árið 1979. Við hljóðnemanum tók [[Ronnie James Dio]] fyrrum söngvari [[Rainbow]]. Dio hóf að semja lög og texta með sveitinni og fyrsti ávöxtur þess samstarfs var platan ''Heaven and hell'' sem náði töluverðum vinsældum og gaf hljómsveitinni nýjan kraft.<ref>http://www.allmusic.com/album/heaven-hell-mw0000649895</ref> Dio kom með öðruvísi söngstíl og notaði óspart fantasíukennda texta og látbragð á tónleikum (djöflahorn).<ref>http://news.bbc.co.uk/2/hi/8687002.stm</ref> Þó að vel hafi farið með Dio og Sabbath í upphafi myndaðist núningur milli Geezer Butler og Tony Iommi annars vegar og Dio og Vinnie Appice (trommara) hins vegar. Niðurstaðan úr því varð að Dio og Appice hættu í Sabbath. Dio átti endurkomu í Sabbath árin 1991-1993 með plötunni ''Dehumanizer'' og síðar. Sveitin spilaði á [[Skagarokk]]i á Akranesi 26. september [[1992]]. Eftir að Dio hætti skipti sveitin títt um meðlimi og Iommi hélt beinlínis nafninu gangandi frá miðjum níunda áratugarins til miðs tíunda áratugarins. Nefna má [[Ian Gillan]], söngvara [[Deep Purple]] sem söng á plötunni ''Born again'' og söngvarann Tony Martin og plötuna ''Headless Cross'' á því tímabili. Martin söng á alls 5 breiðskífum með Sabbath frá 1987-1995. Árið 1997 komu upphaflegu meðlimirnir saman aftur og fóru í tónleikaferðalög til ársins 2005 ásamt því að gefa út plötuna ''Reunion'' sem var tónleikaplata en hún innihélt einnig tvö ný stúdíólög. Eftir að safnskífa með Dio efninu í Sabbath kom út árið 2006 ákváðu þeir sem komu að því tímabili í bandinu að túra undir nafninu Heaven and hell auk þess að gefa út eina breiðskífu. Dio lést árið 2010 og árið 2011 ákváðu upprunalegu meðlimirnir sveitarinnar að koma saman aftur og taka upp nýja breiðskífu. Hún fékk heitið ''13''. Þó hætti Bill Ward við og Brad Wilk ([[Rage Against The Machine]]) var fenginn til að spila á trommur á plötunni. Tony Clufetos ([[Rob Zombie]], Ozzy Osbourne) lék trommur á tónleikum. Sveitin hlaut [[Grammy-verðlaun]] fyrir lagið ''God is Dead?'' af plötunni árið 2014. Árið 2015 ákvað Sabbath að fara í sitt síðasta tónleikaferðalag um heiminn, ''The End'' og hófst það í byrjun árs 2016. Tony Iommi lýsti því yfir að hann hafði fengið nóg af tónleikaferðalögum og vildi taka því hægar. Hann hafði greinst með krabbamein nokkrum árum áður. <ref>http://www.blabbermouth.net/news/black-sabbaths-tony-iommi-on-the-end-tour-i-cant-actually-do-this-anymore/</ref> Fyrirhugað var að gefa út nýja breiðskífu en að lokum var tekið fyrir það. Þó ákvað Sabbath að gefa út plötu með m.a. 4 óútgefnum lögum sem tekin voru upp á tímabili plötunnar 13. Stuttskífan hlaut nafnið ''The End'' og var seld á tónleikum sveitarinnar. <ref>[http://www.blabbermouth.net/news/black-sabbath-four-previously-unreleased-songs-from-13-sessions-to-be-made-available-on-the-end-cd/ BLACK SABBATH: Four Previously Unreleased Songs From '13' Sessions To Be Made Available On 'The End' CD] Blabbermouth. Skoðað 15. janúar 2016.</ref> Sabbath spilaði síðustu tónleika sína 4. febrúar árið [[2017]] í heimaborg sinni [[Birmingham]]. Iommi útilokaði þó ekki einstaka tónleika og nýtt efni. <ref>[http://www.blabbermouth.net/news/do-the-members-of-black-sabbath-have-any-regrets/ Do the members og Black Sabbath have any regrets?] Blabbermouth. Skoðað 20. jan, 2017</ref> Black Sabbath ákvað hins vegar árið 2025 að koma einu sinni saman á lokatónleikum með upphafsmeðlimunum á [[Villa Park]] í Birmingham. <ref>[https://www.bbc.com/news/articles/c805m3l02v5o Ozzy Osbourne and Black Sabbath announce final show] BBC News, sótt 5. febrúar, 2025</ref> ==Arfleifð== Tónlistarsjónvarpsstöðin [[MTV]] gaf sveitinni nafnbótina: ''Stórkostlegasta þungarokkssveit allra tíma''. Sabbath voru á topp-100 lista tímaritsins [[Rolling Stone]] yfir mestu listamenn allra tíma og eru kallaðir ''Bítlar þungarokksins'' af tímaritinu. Sabbath hefur veitt hljómsveitum innblástur eins og: [[Iron Maiden]], [[Slayer]], [[Metallica]], [[Nirvana]], [[Korn]], [[Venom]], [[Judas Priest]], [[Guns N' Roses]], [[Soundgarden]], [[Alice in Chains]], [[Anthrax]], [[Death]], [[Opeth]], [[Pantera]], [[Megadeth]], [[Smashing Pumpkins]], [[Slipknot]], [[Foo Fighters]], [[Fear Factory]], [[Candlemass]] og [[Van Halen]]. Tónlistarstefnur innan þungarokks hafa margar hverjar verið undir áhrifum Sabbath, sér í lagi [[stóner-rokk]] og [[doom-metal]]. Á heimsvísu hefur hljómsveitin selt yfir 70 milljón plötur. ==Upphaflegu meðlimirnir== *[[Tony Iommi]] – Gítar (1968–2017, 2025) *[[Geezer Butler]] – Bassi (1968–1979, 1980–1985, 1987, 1990–1994, 1997–2017, 2025) *[[Ozzy Osbourne]] – Söngur (1968–1977, 1978–1979, 1985, 1997–2017, 2025) *[[Bill Ward]] - Trommur (1968–80, 1982–83, 1984–85, 1994, 1995–98, 1998–2006, 2011–12, 2025) ==Þekktir fyrrum meðlimir== *[[Ronnie James Dio]] - Söngur (1979–1982, 1991–1992, 2006–2010) *[[Tony Martin]] - Söngur (1987–1991, 1993–1997) *[[Vinnie Appice]] - Trommur (1980–82, 1991–93, 1998, 2006–2010) *[[Geoff Nichols]] - Hljómborð (1979–2004) *[[Ian Gillan]] - Söngur (1982–1984) *[[Cozy Powell]] - Trommur (1988–1991, 1994–1995) == Útgefið efni == === Breiðskífur === * ''[[Black Sabbath (breiðskífa)|Black Sabbath]]'' ([[1970]]) * ''[[Paranoid (breiðskífa)|Paranoid]]'' (1970) * ''[[Master of Reality]]'' ([[1971]]) * ''[[Black Sabbath, Vol. 4]]'' ([[1972]]) * ''[[Sabbath Bloody Sabbath]]'' ([[1973]]) * ''[[Sabotage (breiðskífa)|Sabotage]]'' ([[1975]]) * ''[[Technical Ecstasy]]'' ([[1976]]) * ''[[Never Say Die!]]'' ([[1978]]) * ''[[Heaven and Hell (breiðskífa)|Heaven and Hell]]'' ([[1980]]) * ''[[Mob Rules]]'' ([[1981]]) * ''[[Born Again (breiðskífa)|Born Again]]'' ([[1983]]) * ''[[Seventh Star]]'' ([[1986]]) * ''[[The Eternal Idol]]'' ([[1987]]) * ''[[Headless Cross]]'' ([[1989]]) * ''[[Tyr]]'' ([[1990]]) * ''[[Dehumanizer]]'' ([[1992]]) * ''[[Cross Purposes]]'' ([[1994]]) * ''[[Forbidden (breiðskífa)|Forbidden]]'' ([[1995]]) * ''[[13 (plata)|13]]'' ([[2013]]) ===Stuttskífur=== *''[[The End]] ([[2016]]) === Safn og tónleikaskífur === * ''[[We Sold Our Soul for Rock 'n' Roll]]'' ([[1976]]) * ''[[Live at last]]'' ([[1980]]) * ''[[Live evil]]'' ([[1982]]) * ''[[The Sabbath Stones (breiðskífa)|The Sabbath Stones]]'' ([[1996]]) * ''[[Reunion (breiðskífa)|Reunion]]'' ([[1998]]) * ''[[Past Lives (breiðskífa)|Past Lives]]'' ([[2002]]) * ''[[Symptom of the Universe: The Original Black Sabbath 1970-1978]]'' (2002) * ''[[Black Box: The Complete Original Black Sabbath (1970-1978)]]'' ([[2004]]) * ''[[Black Sabbath: The Dio years]]'' ([[2006]]) *''[[The End]]'' [[2017]] ==Heimild== {{commonscat|Black Sabbath}} {{wpheimild|tungumál= en|titill= Black Sabbath|mánuðurskoðað= 5. feb.|árskoðað= 2017 }} == Tilvísanir == [[Flokkur:Enskar hljómsveitir]] [[Flokkur:Enskar þungarokkshljómsveitir]] [[Flokkur:Stofnað 1968]] [[Flokkur:Lagt niður 2025]] q9ghubya11vxhvse720cnsfux8cz8sf 1427 0 25460 1919904 1906838 2025-06-10T21:05:56Z Redaktor GLAM 102452 Higher resolution version of image 1919904 wikitext text/x-wiki {{Ár| [[1424]]|[[1425]]|[[1426]]|[[1427]]|[[1428]]|[[1429]]|[[1430]]| [[1411–1420]]|[[1421–1430]]|[[1431–1440]]| [[14. öldin]]|[[15. öldin]]|[[16. öldin]]| }} [[Mynd:Azores - Theatrvm orbis terrarvm 1592 (4739970).jpg|thumb|right|Asóreyjar fundust þetta ár.]] Árið '''1427''' ('''MCDXXVII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) == Á Íslandi == * [[Guðmundur ríki Arason]], sýslumaður á [[Reykhólar|Reykhólum]] fór ránsferðir um [[Húnaþing]]. * [[Jón Vilhjálmsson Craxton]] Hólabiskup kom til Íslands. * [[Loftur Guttormsson]] varð [[Hirðstjórar á Íslandi|hirðstjóri]] norðan og vestan, líklega með [[Þorsteinn Ólafsson (lögmaður)|Þorsteini Ólafssyni]]. ;Fædd ;Dáin == Erlendis == * [[16. júní]] - [[Bæheimsku styrjaldirnar]]: [[Hússítar]] vinna lokasigur á krossförum úr fjórðu bæheimsku krossferðinni í [[Orrustan við Tachov|orrustunni við Tachov]]. * [[Portúgal]]inn Diogo de Silves fann [[Asóreyjar]]. * [[Bremen]] rekin úr [[Hansasambandið|Hansasambandinu]]. * [[Belgrad]] féll aftur í hendur [[Ottómanaveldið|Ottómana]] eftir að hafa verið höfuðborg sjálfstæðs ríkis [[Serbía|Serba]] frá [[1403]]. * [[Eiríkur af Pommern]] Danakonungur lagði [[Eyrarsundstollurinn|Eyrarsundstoll]] á öll skip sem fóru um [[Eyrarsund]]. * [[Hansasambandið]] réðist á [[Kaupmannahöfn]] en dansk-sænskur floti hrakti lið þeirra á brott. ;Fædd * [[26. október]] - [[Sigmundur erkihertogi af Austurríki|Sigmundur]] erkihertogi af Austurríki (d. [[1496]]). * [[30. nóvember]] - [[Kasimír 4. Jagiellon]], konungur Póllands (d. [[1492]]). ;Dáin * [[17. apríl]] - [[Jóhann 4,. hertogi af Brabant|Jóhann 4.]], hertogi af Brabant (f. [[1403]]). [[Flokkur:1427]] [[Flokkur:1421-1430]] 5dwgz1hsxzq3joc0ubn1rqhxo93pa3a Fáskrúðsfjörður 0 32121 1919898 1919851 2025-06-10T19:32:08Z Örverpi 89677 1919898 wikitext text/x-wiki {{Byggð | nafn = Fáskrúðsfjörður | nafn_í_eignarfalli = Fáskrúðsfjarðar | tegund_byggðar = [[Þorp]] | mynd = Fáskrúðsfjörður.jpg | mynd_stærð = | mynd_alt = | mynd_texti = | fáni = | innsigli = | skjaldarmerki = | viðurnefni = | kjörorð = | kort = {{Infobox mapframe|zoom=12|shape=none|stroke-width=0|coord={{hnit|64|55|56.1|N|14|0|52.2|W|region:IS}}}} | kort_texti = | teiknibóla_kort = Ísland | teiknibóla_kort_texti = Staðsetning Fáskrúðsfjarðar | hnit = {{WikidataCoord|display=inline}} | undirskipting_gerð = [[Listi yfir fullvalda ríki|Land]] | undirskipting_nafn = [[Ísland]] | undirskipting_gerð1 = [[Landshlutar Íslands|Landshluti]] | undirskipting_nafn1 = [[Austurland]] | undirskipting_gerð2 = [[Kjördæmi Íslands|Kjördæmi]] | undirskipting_nafn2 = [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]] | undirskipting_gerð3 = [[Sveitarfélög Íslands|Sveitarfélag]] | undirskipting_nafn3 = [[Fjarðabyggð]] | stofnun_titill = Stofnun | stofnun_dagsetning = | leiðtogi_titill = | leiðtogi_nafn = | leiðtogi_flokkur = | heild_gerð = | flatarmál_neðan = | flatarmál_heild_km2 = | hæð_m = | mannfjöldi_neðan = {{Íbúafjöldi byggðarkjarna|heimild|íbúar}} | mannfjöldi_frá_og_með = {{Íbúafjöldi byggðarkjarna|ár}} | mannfjöldi_heild = {{Íbúafjöldi byggðarkjarna|Fáskrúðsfjörður}} | mannfjöldi_þéttleiki_km2 = | mannfjöldi_heiti_íbúa = Fáskrúðsfirðingar<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/66431|title=Fáskrúðsfirðingar|website=Málfarsbankinn}}</ref> | póstnúmer_gerð = [[Listi yfir íslensk póstnúmer|Póstnúmer]] | póstnúmer = 750 | vefsíða = {{URL|fjardabyggd.is}} }} [[Mynd:Faskrudsfjördur Franz Hospital.jpg|thumb|right|[[Franski spítalinn|Gamli Franski spítalinn]] við Fáskrúðsfjörð.]] '''Fáskrúðsfjörður''' (áður nefnt '''Búðir''' eða '''Búðakauptún''') er þorp á [[Austfirðir|Austfjörðum]] sem stendur við [[Fáskrúðsfjörður (fjörður)|samnefndan fjörð]] og er hluti af sveitarfélaginu [[Fjarðabyggð]]. Íbúar á Fáskrúðsfirði voru 735 árið 2024.<ref name="íbúar" /> == Saga == Verslun hófst á Búðum upp úr 1880 og tók fljótlega að myndast kauptún sem byggt er í landi jarðarinnar Búða. Fyrsti kaupmaður sem verslaði hér, hét [[Friðrik Wathne]], en árið [[1888]] setti [[Carl D. C. Tulinius]], kaupmaður á Eskifirði, upp útibú á staðnum. Fyrir aldamótin 1900 og fram undir 1935 voru Búðir helsta bækistöð franskrar skútuútgerðar á Austfjörðum. Þar var franskur konsúll, [[Franski spítalinn|franskt sjúkrahús]] og frönsk kapella. Frá seinni hluta 19. aldar fram til 1935 var þar aðalmiðstöð franskra sjómanna sem stunduðu veiðar við austurströnd Íslands. Bærinn er vel þekktur fyrir þessa frönsku arfleifð og sterk tenging er við vinbæ Fáskrúðsfjarðar í norður Frakklandi, Gravelines (þaðan komu flestir sjómennirnir sem veiddu við Ísland). Rétt fyrir utan bæinn er grafreitur franskra og belgískra sjómanna sem létust við Íslandsstrendur. Jarðgöng tengja Fáskrúðsfjörð og Reyðarfjörð, en lengri leiðin, vegur 955 sem liggur með ströndinni, er einstaklega falleg og hana er skemmtilegt að keyra á góðum degi. Eyjan Skrúður er staðsett undan strönd fjarðarins. Henni tengjast fjölmargar þjóðsögur auk þess sem eyjan er þekkt fyrir fjölskrúðugt fuglalíf, en þar er sérstaklega mikið um lunda og súlur. Umhverfis eyjuna eru háir klettar svo það þarf vænan skammt af hugrekki til að heimsækja hana en í klettabeltinu er hellir þar sem sjómenn áttu það til að leita skjóls í óveðri. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3289634 ''Bækistöðvar Fransmanna á Íslandi''; 1. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1965] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3289650 ''Bækistöðvar Fransmanna á Íslandi''; 2. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1965] * [https://www.east.is/is/afangastadir/baeir/faskrudsfjordur ''Fáskrúðsfjörður''; East.is] {{Borgir og bæir á Íslandi}} {{Stubbur|Ísland|landafræði}} [[Flokkur:Fáskrúðsfjörður| ]] [[Flokkur:Íslensk sjávarþorp]] 4acezxjjdqfv0e79q6dxa98pvupwafh Geithellnadalur 0 33596 1919865 1783049 2025-06-10T13:05:57Z Jonr 136 Bætti við ljósmynd 1919865 wikitext text/x-wiki '''Geithellnadalur''' er austasti [[dalur (landslagsþáttur)|dalur]]inn sem gengur inn úr [[Álftafjörður|Álftafirði]]. Um hann rennur Geithellnaá. Dalurinn er vel gróinn og er þar töluvert kjarrlendi austan til í honum. [[Mynd:Geithellnadalur.jpg|thumb|Geithellnadalur, horft út dalinn í austur]] {{Stubbur|ísland|landafræði}} [[Flokkur:Dalir á Íslandi]] [[Flokkur:Suður-Múlasýsla]] 1t3wjnnhhb9qnsiv6dxaqpdabxmkf3a 1919869 1919865 2025-06-10T13:26:52Z Jonr 136 Bætti við jörðum/býlum í dalnum 1919869 wikitext text/x-wiki '''Geithellnadalur''' er austasti [[dalur (landslagsþáttur)|dalur]]inn sem gengur inn úr [[Álftafjörður|Álftafirði]]. Um hann rennur Geithellnaá. Dalurinn er vel gróinn og er þar töluvert kjarrlendi austan til í honum. [[Mynd:Geithellnadalur.jpg|thumb|Geithellnadalur, horft út dalinn í austur]]Í dalnum eru sex skráðar jarðir, Múli 1-3, Geithellnar 1 og 2, og [[Eyðibýli|eyðibýlið]] Kambssel. {{Stubbur|ísland|landafræði}} [[Flokkur:Dalir á Íslandi]] [[Flokkur:Suður-Múlasýsla]] cxukx7b0c27vualvzn9rn6w4cka77w0 1919899 1919869 2025-06-10T19:32:32Z Steinninn 952 1919899 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Geithellnadalur.jpg|thumb|Geithellnadalur, horft út dalinn í austur]] '''Geithellnadalur''' er austasti [[dalur (landslagsþáttur)|dalur]]inn sem gengur inn úr [[Álftafjörður|Álftafirði]]. Um hann rennur Geithellnaá. Dalurinn er vel gróinn og er þar töluvert kjarrlendi austan til í honum. Í dalnum eru sex skráðar jarðir, Múli 1-3, Geithellnar 1 og 2, og [[Eyðibýli|eyðibýlið]] Kambssel. {{Stubbur|ísland|landafræði}} [[Flokkur:Dalir á Íslandi]] [[Flokkur:Suður-Múlasýsla]] 9x66rnezdgfb690951h21ooyt9zcgwk Landhelgisgæsla Íslands 0 36354 1919922 1915240 2025-06-11T11:20:18Z Alvaldi 71791 1919922 wikitext text/x-wiki {{Fyrirtæki | nafn = '''Landhelgisgæsla Íslands''' | merki = Coast Guard of Iceland.svg | gerð = Opinber stofnun | slagorð = Við erum til taks | hjáheiti = Landhelgisgæslan, gæslan | stofnað = 1. júlí 1926<ref>https://www.lhg.is/um-okkur/sagan/sagan</ref> | stofnandi = | örlög = | staðsetning = Björgunarmiðstöðin Skógarhlíð 14, 105 [[Reykjavík]] | lykilmenn = [[Georg Kr. Lárusson]], forstjóri | starfsemi = Eftirlit og löggæsla | heildareignir = | tekjur = | hagnaður_f_skatta = | hagnaður_e_skatta = | eiginfjárhlutfall = | móðurfyrirtæki = | dótturfyrirtki = | starfsmenn = tæplega 200 manns<ref>https://www.lhg.is/um-okkur</ref> | vefur = lhg.is }} '''Landhelgisgæsla Íslands''' er opinber stofnun [[Ísland|íslenska]] ríkisins sem sinnir eftirliti og löggæslu í 12 sjómílna [[landhelgi]] Íslands og 200 sjómílna efnahagslögsögu. Landhelgisgæslan er ábyrgðaraðili vegna leitar og björgunar að skipum og flugvélum á mun stærra hafsvæði sem teygir sig langleiðina til Grænlands, norður fyrir Jan Mayen og austur fyrir Færeyjar. Landhelgisgæslan heldur því úti björgunarmiðstöð sjófarenda og loftfara sem kallast á ensku Joint Rescue Coordination Center (JRCC Iceland). Innan verksviðs landhelgisgæslunnar er einnig sprengjueyðing, en í kringum [[Keflavíkurstöðin]]a finnast oft sprengjur og sprengjuefni. Einnig kemur fyrir að [[tundurdufl]] skoli á land eða festist í veiðarfærum veiðiskipa. Þá sér Landhelgisgæslan einnig um sjómælingar við Ísland og útgáfu sjókorta í samræmi við alþjóðlega staðla og kröfur. Frá byrjun árs 2011 hefur loftrýmiseftirlit og rekstur ratsjárstöðva verið í höndum Landhelgisgæslunnar auk umsjár öryggissvæða á Keflavíkurflugvelli. Hjá Landhelgisgæslunni starfa um 250 manns. Samkvæmt lögum er varðskipunum ætlað að veita afskekktum stöðum þjónustu, en einnig heilum byggðarlögum þegar samgöngur bregðast vegna [[náttúruhamfarir|náttúruhamfara]]. Dæmi um hið síðastnefnda eru [[Vestmannaeyjagosið]] 1973 og snjóflóðin á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] árið 1995. Forstjóri er [[Georg Kr. Lárusson]]. == Saga Landhelgisgæslunnar == Landhelgisgæslan var upphaflega stofnuð [[1. júlí]] [[1926]]. Tveimur vikum fyrr hafði [[gufuskip]]ið ''[[Varðskipið Óðinn (1926)|Óðinn]]'', fyrsta sérsmíðaða íslenska varðskipið, vopnað tveimur 57 [[millímetri|mm]] fallbyssum komið til landsins. Fyrir það hafði íslenskri landhelgisgæslu verið sinnt misjafnlega með leiguskipum eða af [[Danmörk|Dönum]]. Um margar aldir höfðu útlendingar veitt við strendur Íslands og stundum með [[botnvarpa|botnvörpur]] án þess að sýna Íslendingum tillitsemi þannig að veiðarfæri þeirra löskuðust. Stundum urðu átök vegna þessa og frægt er dæmi þess á árinu [[1899]] þegar [[Hannes Hafstein]] vildi taka breskan togara í landhelgi ásamt nokkrum mönnum en þrír þeirra drukknuðu. Eftir að Íslendingar fengu [[heimastjórn]] [[1904]] gerðu danir út eftirlitsskipið ''[[Islands Falk]]'' og [[1913]] var [[Landhelgissjóður Íslands]] stofnaður. Í sjóðinn áttu að safnast fésektir fyrir ólöglegar veiðar sem síðan yrðu nýttar til þess að fjármagna landhelgisgæsluna. Með [[sambandslögin|sambandslögunum]] árið [[1918]] og fullveldinu sem þeim fylgdi var ákveðið að Danir myndu áfram sinna landhelgisgæslu við Ísland sem kæmi til endurskoðunar eftir 25 ár. Á næstu árum voru tekin skip á leigu eftir setningu laga um landhelgisvörn [[1919]]. Árið [[1920]] keypti [[Björgunarfélag Vestmannaeyja]] danska togarann ''Thor'' sem var nefndur ''[[Þór (skip)|Þór]]'' og nýttur til eftirlits með fiskveiðibátum Eyjamanna. Fjórum árum síðar var 47 mm fallbyssu komið fyrir á Þór og síðar keypti ríkið Þór að fullu. Þann [[14. júlí]] [[1929]] var skipið [[Varðskipið Ægir (1929)|Ægir]] keypt. Árið [[1930]] var landhelgisgæslan færð undir [[Skipaútgerð ríkisins]]. Á meðan á [[seinni heimsstyrjöldin]]ni stóð var lítið um erlend veiðiskip eins og gefur að skilja. Landhelgisgæslan hafði þó í ýmsu að snúast m.a. mikil björgunarstörf, eyðing tundurdufla og margs konar flutningar á fólki og vörum, vegna almenns skipaskorts. Eftir stríð, árið [[1948]], samþykkti [[Alþingi]] nokkuð sérstök lög um verndun og nýtingu [[landgrunnur|landgrunnsins]]. Landhelgisgæslan varð sjálfstæð stofnun árið [[1952]] og sérstakur forstjóri ráðinn. Þá var landhelgin færð út um eina [[sjómíla|sjómílu]] í fjórar sjómílur og við það ríflega tvöfaldaðist fiskveiðilandhelgin úr 25 þúsund km² í 43 þúsund km². [[Bretland|Bretar]] tóku þessu afar illa og meinuðu íslenskum skipum að landa í höfnum sínum. Árið [[1958]] var fiskveiðilandhelgin færð út í 12 sjómílur og við það stækkaði hún úr 43 þúsund km² í 70 þúsund km². Þá hófust [[þorskastríðin]] svonefndu þegar Bretar sendu herskip til fylgdar við veiðiskip sín. Bretar hótuðu að skjóta á íslensk skip en ekkert varð úr því og viðurkenndu þeir lögsöguna gegn því að fá að veiða takmarkað þar. Árið [[1972]] færðu Íslendingar fiskveiðilögsögu sína enn út og nú í 50 sjómílur og aftur [[1975]] í 200 sjómílur. Við það stækkaði lögsagan úr 75 þúsund km² í 216 þúsund km² árið 1972 og í 758 þúsund km² árið 1975. Í það skiptið sendu Bretar flota herskipa og aðstoðarskipa til fylgdar við veiðiskip sín. Þeir beittu dráttarbátum til þess að sigla á íslensku varðskipin og eyðileggja. Íslendingar notuðu sérstakar [[togvíraklippur]] til þess að skera á veiðarfæri bresku togaranna. Varðskipin sigldu þá þvert fyrir aftan bresku togarana og drógu klippurnar á eftir sér. Reyndu þá bæði togarar og verndarskip þeirra, herskip og dráttarbátar, að sigla varðskipin niður. Árið 1983 fórst þyrla Landhelgisgæslunar, [[TF-RÁN]], í [[Jökulfirðir|Jökulfjörðum]] með fjögurra manna áhöfn.<ref name="lhg-2013">{{cite news|title=Minnast áhafnar þyrlunnar TF-RAN sem fórst fyrir þrjátíu árum|url=http://www.lhg.is/frettir-og-fjolmidlar/frettasafn/frettayfirlit/nr/2670|accessdate=24. Ágúst 2018|work=[[Landhelgisgæsla Íslands]]|date=8. Nóvember 2013}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref><ref>{{cite news|title=Þúst kom inn á dýptarmæla|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2482725|accessdate=24. Ágúst 2018|work=[[Dagblaðið Vísir]]|date=10. Nóvember 1983}}</ref> Árið 2015 tók Landhelgisgæslan þátt í samevrópsku verkefni við að bjarga [[Evrópski flóttamannavandinn|flóttamönnum af Miðjarðarhafi]]. == Floti Landhelgisgæslunnar == [[File:Icelandic Coast Guard TF-GNA IMG 3236.jpg|thumb|TF-GNA(III) Airbus H225 á Sumburgh Flugvelli á leið sinni til Íslands árið 2019]] [[File:Bombardier Dash 8-Q314, Iceland - Coast Guard JP7656625.jpg|thumb|TF-SIF eftirlitsflugvél á flugi á Grikklandi árið 2013]] Flugdeild Landhelgisgæslunnar samanstendur af þremur þyrlum og einni flugvél. Flugvélin er af gerðinni De-Havilland DHC-8-Q314, TF-SIF(4), og kom hún til landsins sumarið 2009. Landhelgisgæslan gerir út þrjár þyrlur af gerðinni Airbus H225 sem eru á leigu frá Knut Axel Ugland Holding.<ref>https://www.lhg.is/frettir-og-fjolmidlar/frettasafn/frettayfirlit/tf-gna-kemur-i-thjonustu-landhelgisgaeslunnar-um-aramot</ref> Þyrlurnar þrjár bera einkennisstafina TF-EIR, TF-GRO og TF-GNA. Allar þyrlurnar eru mjög vel búnar til leitar- og björgunarstarfa.<ref>https://www.lhg.is/um-okkur/taekjakostur/loftfor/</ref> Skipafloti Landhelgisgæslunnar samanstendur af tveimur varðskipum, einu eftirlits- og mælingaskipi og einum aðgerðarbát. [[Varðskipið Þór (2009)|Varðskipið ''Þór'']] er stærsta skip flotans, jafnframt flaggskip Landhelgisgæslunnar. Það var smíðað af Asmar skipasmíðastöðinni í Chile. [[Varðskipið Freyja|Varð skipið''Freyja'']] er nýjasta skipið, smíðað árið 2010 en keypt til Íslands árið 2021. Mælingarskipið ''Baldur'' var smíðaður af Vélsmiðju [[Seyðisfjörður|Seyðisfjarðar]] árið [[1991]] og er notaður til eftirlits á grunnslóð, sjómælinga auk ýmissa annarra verkefna. Um borð er léttbátur búinn til sjómælinga á grunnsævi. Baldur er ekki búinn vopnum. Aðgerðabáturinn ''Óðinn'' er yfirbyggður harðbotna slöngubátur sem m.a. er nýttur af séraðgerðasviði LHG en einnig til eftirlits og æfinga. [[Mynd:2 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg|thumb|240px|Varðskipið [[Þór IV (skip)|V/s Þór]] [[2011]]]] ==Heimildir== * {{vefheimild|url=http://www.lhg.is/sagan/|titill=Saga LHG|mánuðurskoðað=18. janúar|árskoðað=2007}} * {{wpheimild | tungumál = en | titill = Icelandic Coast Guard | mánuðurskoðað = 20. janúar | árskoðað = 2007}} == Tilvísanir == <references/> ==Tenglar== {{Commonscat|Icelandic Coast Guard}} {{Commons|Þór IV|Þór IV}} * [http://www.lhg.is Landhelgisgæsla Íslands] * [http://www.althingi.is/lagas/nuna/2006052.html Lög um Landhelgisgæslu Íslands] {{S|1926}} {{Innanríkisráðuneyti Íslands}} [[Flokkur:Opinberar stofnanir]] [[Flokkur:Landhelgisgæsla Íslands]] sckgds7r2h21hdzskcec0nzm946xht1 1919926 1919922 2025-06-11T11:25:52Z Alvaldi 71791 1919926 wikitext text/x-wiki {{Fyrirtæki | nafn = '''Landhelgisgæsla Íslands''' | merki = Coast Guard of Iceland.svg | gerð = Opinber stofnun | slagorð = Við erum til taks | hjáheiti = Landhelgisgæslan, gæslan | stofnað = 1. júlí 1926<ref>https://www.lhg.is/um-okkur/sagan/sagan</ref> | stofnandi = | örlög = | staðsetning = Björgunarmiðstöðin Skógarhlíð 14, 105 [[Reykjavík]] | lykilmenn = [[Georg Kr. Lárusson]], forstjóri | starfsemi = Eftirlit og löggæsla | heildareignir = | tekjur = | hagnaður_f_skatta = | hagnaður_e_skatta = | eiginfjárhlutfall = | móðurfyrirtæki = | dótturfyrirtki = | starfsmenn = tæplega 200 manns<ref>https://www.lhg.is/um-okkur</ref> | vefur = lhg.is }} '''Landhelgisgæsla Íslands''' er opinber stofnun [[Ísland|íslenska]] ríkisins sem sinnir eftirliti og löggæslu í 12 sjómílna [[landhelgi]] Íslands og 200 sjómílna efnahagslögsögu. Landhelgisgæslan er ábyrgðaraðili vegna leitar og björgunar að skipum og flugvélum á mun stærra hafsvæði sem teygir sig langleiðina til Grænlands, norður fyrir Jan Mayen og austur fyrir Færeyjar. Landhelgisgæslan heldur því úti björgunarmiðstöð sjófarenda og loftfara sem kallast á ensku Joint Rescue Coordination Center (JRCC Iceland). Innan verksviðs landhelgisgæslunnar er einnig sprengjueyðing, en í kringum [[Keflavíkurstöðin]]a finnast oft sprengjur og sprengjuefni. Einnig kemur fyrir að [[tundurdufl]] skoli á land eða festist í veiðarfærum veiðiskipa. Þá sér Landhelgisgæslan einnig um sjómælingar við Ísland og útgáfu sjókorta í samræmi við alþjóðlega staðla og kröfur. Frá byrjun árs 2011 hefur loftrýmiseftirlit og rekstur ratsjárstöðva verið í höndum Landhelgisgæslunnar auk umsjár öryggissvæða á Keflavíkurflugvelli. Hjá Landhelgisgæslunni starfa um 250 manns. Samkvæmt lögum er varðskipunum ætlað að veita afskekktum stöðum þjónustu, en einnig heilum byggðarlögum þegar samgöngur bregðast vegna [[náttúruhamfarir|náttúruhamfara]]. Dæmi um hið síðastnefnda eru [[Vestmannaeyjagosið]] 1973 og snjóflóðin á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] árið 1995. Forstjóri er [[Georg Kr. Lárusson]]. == Saga Landhelgisgæslunnar == Landhelgisgæslan var upphaflega stofnuð [[1. júlí]] [[1926]]. Tveimur vikum fyrr hafði [[gufuskip]]ið ''[[Varðskipið Óðinn (1926)|Óðinn]]'', fyrsta sérsmíðaða íslenska varðskipið, vopnað tveimur 57 [[millímetri|mm]] fallbyssum komið til landsins. Fyrir það hafði íslenskri landhelgisgæslu verið sinnt misjafnlega með leiguskipum eða af [[Danmörk|Dönum]]. Um margar aldir höfðu útlendingar veitt við strendur Íslands og stundum með [[botnvarpa|botnvörpur]] án þess að sýna Íslendingum tillitsemi þannig að veiðarfæri þeirra löskuðust. Stundum urðu átök vegna þessa og frægt er dæmi þess á árinu [[1899]] þegar [[Hannes Hafstein]] vildi taka breskan togara í landhelgi ásamt nokkrum mönnum en þrír þeirra drukknuðu. Eftir að Íslendingar fengu [[heimastjórn]] [[1904]] gerðu danir út eftirlitsskipið ''[[Islands Falk]]'' og [[1913]] var [[Landhelgissjóður Íslands]] stofnaður. Í sjóðinn áttu að safnast fésektir fyrir ólöglegar veiðar sem síðan yrðu nýttar til þess að fjármagna landhelgisgæsluna. Með [[sambandslögin|sambandslögunum]] árið [[1918]] og fullveldinu sem þeim fylgdi var ákveðið að Danir myndu áfram sinna landhelgisgæslu við Ísland sem kæmi til endurskoðunar eftir 25 ár. Á næstu árum voru tekin skip á leigu eftir setningu laga um landhelgisvörn [[1919]]. Árið [[1920]] keypti [[Björgunarfélag Vestmannaeyja]] danska togarann ''Thor'' sem var nefndur ''[[Þór (skip)|Þór]]'' og nýttur til eftirlits með fiskveiðibátum Eyjamanna. Fjórum árum síðar var 47 mm fallbyssu komið fyrir á Þór og síðar keypti ríkið Þór að fullu. Þann [[14. júlí]] [[1929]] var skipið [[Varðskipið Ægir (1929)|Ægir]] keypt. Árið [[1930]] var landhelgisgæslan færð undir [[Skipaútgerð ríkisins]]. Á meðan á [[seinni heimsstyrjöldin]]ni stóð var lítið um erlend veiðiskip eins og gefur að skilja. Landhelgisgæslan hafði þó í ýmsu að snúast m.a. mikil björgunarstörf, eyðing tundurdufla og margs konar flutningar á fólki og vörum, vegna almenns skipaskorts. Eftir stríð, árið [[1948]], samþykkti [[Alþingi]] nokkuð sérstök lög um verndun og nýtingu [[landgrunnur|landgrunnsins]]. Landhelgisgæslan varð sjálfstæð stofnun árið [[1952]] og sérstakur forstjóri ráðinn. Þá var landhelgin færð út um eina [[sjómíla|sjómílu]] í fjórar sjómílur og við það ríflega tvöfaldaðist fiskveiðilandhelgin úr 25 þúsund km² í 43 þúsund km². [[Bretland|Bretar]] tóku þessu afar illa og meinuðu íslenskum skipum að landa í höfnum sínum. Árið [[1958]] var fiskveiðilandhelgin færð út í 12 sjómílur og við það stækkaði hún úr 43 þúsund km² í 70 þúsund km². Þá hófust [[þorskastríðin]] svonefndu þegar Bretar sendu herskip til fylgdar við veiðiskip sín. Bretar hótuðu að skjóta á íslensk skip en ekkert varð úr því og viðurkenndu þeir lögsöguna gegn því að fá að veiða takmarkað þar. Árið [[1972]] færðu Íslendingar fiskveiðilögsögu sína enn út og nú í 50 sjómílur og aftur [[1975]] í 200 sjómílur. Við það stækkaði lögsagan úr 75 þúsund km² í 216 þúsund km² árið 1972 og í 758 þúsund km² árið 1975. Í það skiptið sendu Bretar flota herskipa og aðstoðarskipa til fylgdar við veiðiskip sín. Þeir beittu dráttarbátum til þess að sigla á íslensku varðskipin og eyðileggja. Íslendingar notuðu sérstakar [[togvíraklippur]] til þess að skera á veiðarfæri bresku togaranna. Varðskipin sigldu þá þvert fyrir aftan bresku togarana og drógu klippurnar á eftir sér. Reyndu þá bæði togarar og verndarskip þeirra, herskip og dráttarbátar, að sigla varðskipin niður. Árið 1983 fórst þyrla Landhelgisgæslunar, [[TF-RÁN]], í [[Jökulfirðir|Jökulfjörðum]] með fjögurra manna áhöfn.<ref name="lhg-2013">{{cite news|title=Minnast áhafnar þyrlunnar TF-RAN sem fórst fyrir þrjátíu árum|url=http://www.lhg.is/frettir-og-fjolmidlar/frettasafn/frettayfirlit/nr/2670|accessdate=24. Ágúst 2018|work=[[Landhelgisgæsla Íslands]]|date=8. Nóvember 2013}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref><ref>{{cite news|title=Þúst kom inn á dýptarmæla|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2482725|accessdate=24. Ágúst 2018|work=[[Dagblaðið Vísir]]|date=10. Nóvember 1983}}</ref> Árið 2015 tók Landhelgisgæslan þátt í samevrópsku verkefni við að bjarga [[Evrópski flóttamannavandinn|flóttamönnum af Miðjarðarhafi]]. == Floti Landhelgisgæslunnar == [[File:Icelandic Coast Guard TF-GNA IMG 3236.jpg|thumb|TF-GNA(III) Airbus H225 á Sumburgh Flugvelli á leið sinni til Íslands árið 2019]] [[File:Bombardier Dash 8-Q314, Iceland - Coast Guard JP7656625.jpg|thumb|TF-SIF eftirlitsflugvél á flugi á Grikklandi árið 2013]] Flugdeild Landhelgisgæslunnar samanstendur af þremur þyrlum og einni flugvél. Flugvélin er af gerðinni De-Havilland DHC-8-Q314, TF-SIF(4), og kom hún til landsins sumarið 2009. Landhelgisgæslan gerir út þrjár þyrlur af gerðinni Airbus H225 sem eru á leigu frá Knut Axel Ugland Holding.<ref>https://www.lhg.is/frettir-og-fjolmidlar/frettasafn/frettayfirlit/tf-gna-kemur-i-thjonustu-landhelgisgaeslunnar-um-aramot</ref> Þyrlurnar þrjár bera einkennisstafina TF-EIR, TF-GRO og TF-GNA. Allar þyrlurnar eru mjög vel búnar til leitar- og björgunarstarfa.<ref>https://www.lhg.is/um-okkur/taekjakostur/loftfor/</ref> Skipafloti Landhelgisgæslunnar samanstendur af tveimur varðskipum, einu eftirlits- og mælingaskipi og einum aðgerðarbát. [[Varðskipið Þór (2009)|Varðskipið ''Þór'']] er stærsta skip flotans, jafnframt flaggskip Landhelgisgæslunnar. Það var smíðað af Asmar skipasmíðastöðinni í Chile. [[Varðskipið Freyja|Varð skipið''Freyja'']] er nýjasta skipið, smíðað árið 2010 en keypt til Íslands árið 2021. Mælingarskipið ''Baldur'' var smíðaður af Vélsmiðju [[Seyðisfjörður|Seyðisfjarðar]] árið [[1991]] og er notaður til eftirlits á grunnslóð, sjómælinga auk ýmissa annarra verkefna. Um borð er léttbátur búinn til sjómælinga á grunnsævi. Baldur er ekki búinn vopnum. Aðgerðabáturinn ''Óðinn'' er yfirbyggður harðbotna slöngubátur sem m.a. er nýttur af séraðgerðasviði LHG en einnig til eftirlits og æfinga. [[Mynd:2 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg|thumb|240px|Varðskipið [[Þór IV (skip)|V/s Þór]] [[2011]]]] ==Heimildir== * {{vefheimild|url=http://www.lhg.is/sagan/|titill=Saga LHG|mánuðurskoðað=18. janúar|árskoðað=2007}} * {{wpheimild | tungumál = en | titill = Icelandic Coast Guard | mánuðurskoðað = 20. janúar | árskoðað = 2007}} == Tilvísanir == <references/> ==Tenglar== {{Commonscat|Icelandic Coast Guard}} {{Commons|Þór IV|Þór IV}} * [http://www.lhg.is Landhelgisgæsla Íslands] * [http://www.althingi.is/lagas/nuna/2006052.html Lög um Landhelgisgæslu Íslands] {{Innanríkisráðuneyti Íslands}} {{S|1926}} [[Flokkur:Landhelgisgæsla Íslands]] oj35nz6c7jc8rjpjv9a5fz03glnj906 Gagnkynhneigð 0 36978 1919861 1919595 2025-06-10T12:53:32Z Óskadddddd 83612 1919861 wikitext text/x-wiki '''Gagnkynhneigð''' er [[kynhneigð]] sem felst í því að laðast að einstaklingum af því [[Kyn (líffræði)|kyni]] sem er gagnstætt eigin kyni innan hefðbundinnar [[Kynjatvíhyggja|kynjatvíhyggju]].<ref>{{Cite web|url=https://www.heilsuvera.is/efnisflokkar/kynheilbrigdi/kynhneigd/|title=Kynhneigð|website=Heilsuvera|language=is-is|access-date=2025-06-07}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/54411|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|language=|access-date=2025-06-07}}</ref> Þetta nær til dæmis til [[Karl|karla]] sem laðast að [[Kona|konum]], og kvenna sem laðast að körlum. Hinsegin sjónarmið gefa til kynna að hugtakið byggi á mikilli kynjatvíhyggju, hugmyndinni um að kynin séu bara tvö.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynhneigd/gagnkynhneigd/|title=Gagnkynhneigð|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-07}}</ref> == Tengt efni == * [[Samkynhneigð]] * [[Tvíkynhneigð]] == Tilvísanir == <references/> {{stubbur}} [[Flokkur:Kynhneigð]] [[Flokkur:Meðfæddir eiginleikar]] mjlivzivym2q1kmk5b6bp0csvq4985s Snið:IP-tala 10 38938 1919903 1096861 2025-06-10T20:31:55Z Snævar 16586 eyðingartillaga 1919903 wikitext text/x-wiki {| class=toccolours width=100% style="margin: 1em 0;" |--- |width=60 |{{Klikk2|mynd=Gnome-mime-text-x-credits.svg|breidd=50px |tengill={{NAMESPACE}}:{{PAGENAME}} }} |<div style="float:right;">Bönn: [{{fullurl:Kerfissíða:Log/block|page=Notandi:{{PAGENAMEE}}}} fyrri], [{{fullurl:Kerfissíða:Ipblocklist|action=search&limit=50&ip={{PAGENAMEE}}}} núverandi] · Whois: [http://www.ripe.net/fcgi-bin/whois?form_type=simple&full_query_string=&searchtext={{PAGENAMEE}}&do_search=Search ripe], [http://whois.domaintools.com/{{PAGENAMEE}} domaintools]{{#if:{{{abuse|}}}|&nbsp;· Tölvupóstur: [mailto:{{{abuse}}} Abuse]|}}</div>'''IP-talan tilheyrir:'''<div style="background:#FFFF00; font-size:120%; white-space:nowrap; padding:0 .2em;">'''{{{1}}}'''{{#if:{{{2|}}}|&nbsp;(''{{{2}}}'')|}}</div> |--- |colspan="2"|''Ef þú finnur þetta snið á spjallsíðu er það vegna þess að einhver notandi þessarar IP-tölu hefur verið að skemma greinar eða setja inn bull á þær. Slíkar breytingar eru lagfærðar og viðkomandi notandi er bannaður í styttri eða lengri tíma. Ef tíðni skemmdarverka er mikil verður haft samband við eiganda IP-tölunnar.'' |} <noinclude>{{eyða|Hæpið að þetta standist [[foundation:Policy:Wikimedia_Access_to_Temporary_Account_IP_Addresses_Policy#Disclosure]]. Á bæði við um sniðið og allar ítengingar.}} == Notkun == <pre><nowiki> {{IP-tala|<(Fyrirtækis)nafn og staður>}} </nowiki></pre> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Notendaskilaboð]] </noinclude> 5b3ykfr2ubia3d11yurcz2vpoh7094e Besta deild kvenna 0 42394 1919909 1915830 2025-06-11T00:29:44Z 46.239.210.84 /* Meistarasaga */ 1919909 wikitext text/x-wiki {{Deild keppnisíþrótta |titill=Besta deild kvenna |mynd= |stofnár=1972 |ríki={{ISL}} Ísland |neðri deild=[[1. deild kvenna í knattspyrnu|1. deild kvenna]] |liðafjöldi=10 |píramída stig=[[Íslenska kvennaknattspyrnudeildakerfið|Stig 1]] |bikarar= |núverandi meistarar= Breiðablik (2024) |sigursælasta lið=[[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik UBK|Beiðablik]] (''19'') |heimasíða }} '''Besta deild kvenna''' er efsta deild kvenna í [[Knattspyrna|knattspyrnu]] á [[Ísland]]i. Deildin er rekin af [[Íslenska knattspyrnusambandið|Íslenska knattspyrnusambandinu]]. Keppni meðal efstu liða kvenna hófst árið 1972, en ekki sem eiginleg deild. Í stað þess var riðlakeppni og það fyrirkomulag var við lýði á næstu þremur árum keppninar. Árið 1976 varð síðan fyrsta eiginlega úrvalsdeild kvenna, sem hét "1. deild kvenna". Það var þó ekki fyrr en 1995 sem að deildin var fyrst nefnd eftir styrktaraðilum. Síðar varð sameiginlegur styrktaraðili yfir úrvalsdeildir karla og kvenna, frá árinu 2000 og hefur haldist þannig síðan. Árið 2022 var nafni deildarinnar breytt í Besta deild kvenna, deildinni er skipt í tvo helminga, 6 lið í efri helmingi og 4 í neðri. Lið í neðri helmingi geta fallið niður í 1. deild. ==Núverandi lið (2023)== *{{Lið Breiðablik}} *{{Lið FH}} *{{Lið Keflavík}} *{{Lið ÍBV}} *{{Lið Selfoss}} *{{Lið Stjarnan}} *{{Lið Tindastóll}} *{{Lið Valur}} *{{Lið Þór/KA}} *{{Lið Þróttur R.}} == Saga == {{Staðsetning liða í úrvalsdeild_kvenna|Float=right}} === Meistarasaga === {| class="wikitable sortable" bgcolor="#f7f8ff" cellpadding="3" cellspacing="0" border="1" style="font-size: 95%; border: gray solid 1px; border-collapse: collapse;" |- bgcolor="#CCCCCC" align="center" |Tímabil |Lið |Meistari |Stig |2. sæti |Stig |- align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1972|1972]]||8||{{FH Hafnarfjörður}} (1)||7||{{Lið Ármann}}||6 |- bgcolor="#efefef" align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1973|1973]]||8||{{Lið Ármann}} (1)||10||{{FH Hafnarfjörður}}||8 |- align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1974|1974]]||11||{{FH Hafnarfjörður}} (2)||9||{{ÍA Akranes}}||12 |- bgcolor="#efefef" align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1975|1975]]||8||{{FH Hafnarfjörður}} (3)||6||{{Fram Reykjavík}}||6 |- align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1976|1976]]||5||{{FH Hafnarfjörður}} (4)||15||{{Breiðablik}}||13 |- bgcolor="#efefef" align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1977|1977]]||6||{{Breiðablik}} (1)||16||{{Fram Reykjavík}}||15 |- align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]]||4||{{Valur Reykjavík}} (1)||10||{{Breiðablik}}||8 |- bgcolor="#efefef" align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1979|1979]]||5||{{Breiðablik}} (2)||11||{{Valur Reykjavík}}||9 |- align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1980|1980]]||4||{{Breiðablik}} (3)||6||{{Valur Reykjavík}}||4 |- bgcolor="#efefef" align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1981|1981]]'||8||'{{Breiðablik}} (4)||27||{{ÍA Akranes}}||22 |- align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1982|1982]]||6||{{Breiðablik}} (5)||17||{{Valur Reykjavík}}||15 |- bgcolor="#efefef" align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1983|1984]]||6||{{Breiðablik}} (6)||18||{{Valur Reykjavík}}||14 |- align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1984|1984]]||10||{{ÍA Akranes}} (1)||25||[[Mynd:Þór.png|20px]][[Íþróttafélagið Þór|Þór]]||15 |- bgcolor="#efefef" align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1985|1989]]||8||{{ÍA Akranes}} (2)||40||{{Breiðablik}}||32 |- align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1986|1986]]||7||{{Valur Reykjavík}} (2)||36||{{Breiðablik}}||30 |- bgcolor="#efefef" align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1987|1987]]||8||{{ÍA Akranes}} (3)||37||{{Valur Reykjavík}}||35 |- align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1988|1988]]||8||{{Valur Reykjavík}} (3)||38||[[Mynd:Stjarnan.png|20px]][[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]||27 |- bgcolor="#efefef" align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1989|1989]]||7||{{Valur Reykjavík}} (4)||32||{{ÍA Akranes}}||26 |- align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1990|1990]]||6||{{Breiðablik}} (7)||24||{{ÍA Akranes}}||22 |- bgcolor="#efefef" align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1991|1991]]||8||{{Breiðablik}} (8)||32||{{Valur Reykjavík}}||31 |- align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1992|1992]]||8||{{Breiðablik}} (9)||32||{{ÍA Akranes}}||32 |- bgcolor="#efefef" align="center" |[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1993|1993]]||7||{{KR Reykjavík}} (1)||30||{{Breiðablik}}||26 |- align="center" |'''[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1994|1994]]'''||8||{{Breiðablik}} (10)||40||{{KR Reykjavík}}||32 |- bgcolor="#efefef" align="center" |[[Mizunodeild kvenna 1995|1995]]||8||{{Breiðablik}} (11)||38||{{Valur Reykjavík}}||36 |- align="center" |[[Mizunodeild kvenna 1996|1996]]||8||{{Breiðablik}} (12)||42||{{KR Reykjavík}}||32 |- bgcolor="#efefef" align="center" |[[Stofndeild kvenna 1997|1997]]||8||{{KR Reykjavík}} (2)||42||{{Breiðablik}}||34 |- align="center" |[[Meistaradeild kvenna 1998|1998]]||8||{{KR Reykjavík}} (3)||39||{{Valur Reykjavík}}||36 |- bgcolor="#efefef" align="center" |[[Meistaradeild kvenna 1999|1999]]||8||{{KR Reykjavík}} (4)||40||{{Breiðablik}}||32 |- align="center" |[[Landssímadeild kvenna 2000|2000]]||8||{{Breiðablik}} (13)||37||{{KR Reykjavík}}||32 |- bgcolor="#efefef" align="center" |[[Símadeild kvenna 2001|2001]]||8||{{Breiðablik}} (14)||32||{{KR Reykjavík}}||31 |- align="center" |[[Símadeild kvenna 2002|2002]]||8||{{KR Reykjavík}} (5)||39||{{Breiðablik}}||31 |- bgcolor="#efefef" align="center" |[[Landsbankadeild kvenna 2003|2003]]||8||{{KR Reykjavík}} (6)||36||{{ÍBV Vestmannaeyjar}}||32 |- align="center" |[[Landsbankadeild kvenna 2004|2004]]||8||{{Valur Reykjavík}} (5)||40||{{ÍBV Vestmannaeyjar}}||32 |- bgcolor="#efefef" align="center" |[[Landsbankadeild kvenna 2005|2005]]||8||{{Breiðablik}} (15)||40||{{Valur Reykjavík}}||36 |-align="center" |[[Landsbankadeild kvenna 2006|2006]]||8||{{Valur Reykjavík}} (6)'||39||{{Breiðablik}}||36 |- bgcolor="#efefef" align="center" |'[[Landsbankadeild kvenna 2007|2007]]||9||{{Valur Reykjavík}} (7)||51||{{KR Reykjavík}}||48 |-align="center" |[[Landsbankadeild kvenna 2008|2008]]||10||{{Valur Reykjavík}} (8)||46||{{KR Reykjavík}}||43 |-bgcolor="#efefef" align="center" |[[Pepsideild kvenna 2009|2009]]||10||{{Valur Reykjavík}} (9)||44||{{Breiðablik}}||39 |-align="center" |[[Pepsideild kvenna 2010|2010]]||10||{{Valur Reykjavík}} (10)||45||{{Lið Þór/KA}}||37 |-bgcolor="#efefef" align="center" |[[Pepsideild kvenna 2011|2011]]||10||{{Lið Stjarnan}} (1)||51||{{Lið Valur}}||42 |-align="center" |[[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2012|2012]]||10||{{Lið Þór/KA}} (1)||45||{{Lið ÍBV}}||38 |-bgcolor="#efefef" align="center" |[[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2013|2013]]||10||{{Lið Stjarnan}} (2)||54||{{Lið Valur}}||39 |-align="center" |[[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2014|2014]]||10||{{Lið Stjarnan}} (3)||49||{{Lið Breiðablik}}||41 |-bgcolor="#efefef" align="center" |[[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2015|2015]]||10||{{Lið Breiðablik}} (16)||50||{{Lið Stjarnan}}||45 |-align="center" |[[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2016|2016]]||10||{{Lið Stjarnan}} (4)||44||{{Lið Breiðablik}}||39 |-bgcolor="#efefef" align="center" |[[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2017|2017]]||10||{{Lið Þór/KA}} (2)||44||{{Lið Breiðablik}}||42 |-align="center" |[[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2018|2018]]||10||{{Lið Breiðablik}} (17)||46||{{Lið Þór/KA}}||41 |-bgcolor="#efefef" align="center" |[[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]]||10||{{Lið Valur}} (11)||50||{{Lið Breiðablik}}||48 |-align="center" |[[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2020|2020]]||10||{{Lið Breiðablik}} (18) <sup>C19</sup> |2,8 |{{Lið Valur}} |2,5 |-bgcolor="#efefef" align="center" |[[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2021|2021]]||10||{{Lið Valur}} (12)||45||{{Lið Breiðablik}}||36 |-align="center" |[[Efsta deild kvenna í knattspyrnu 2022|2022]]||10||{{Lið Valur}} (13)||43||{{Lið Stjarnan}}||37 |-bgcolor="#efefef" align="center" |[[Besta deild kvenna í knattspyrnu 2023|2023]]||10||{{Lið Valur}} (14)||49||{{Lið Breiðablik}}||43 |-bgcolor="#efefef" align="center" |[[Besta deild kvenna í knattspyrnu 2024|2024]]||10||{{Lið Breiðablik}} (19)||60||{{Lið Valur}} |} <small>''Útskýringar: C19 = Tímabilið var flautað af eftir 16 umferðir vegna [[Covid-19 faraldurinn|COVID-19 faraldursins]]. Meðalstig réðu úrslitum.''</small> == Tölfræði == === Sigursælustu lið deildarinnar === {| class="wikitable sortable" ! style="background:silver;" | Lið ! style="background:silver;" | Titlar ! style="background:silver;" | Fyrsti titill ! style="background:silver;" | Síðasti titill ! style="background:silver;" | Hlutfall<ref>Hlutfall á milli titla og fjölda tímabila í efstu deild</ref> ! style="background:silver;" | Varðir titlar ! style="background:silver;" | Unnið tvöfalt |- |[[Mynd:Breidablik.png|20px]] '''[[Breiðablik UBK|Breiðablik]]'''||19||1977||2024||40%||9||Já, 4 sinnum |- |[[Mynd:Valur.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]'''||14||1978||2023||30%||5||Já, 2 sinnum |- |[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]'''||6||1993||2003||20%||3||Já, 2 sinnum |- |[[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]] '''[[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]'''||4||1972||1976||24%||2||Já, 1 sinni |- |'''{{Lið Stjarnan}}'''||4||2011||2016||?%||1||Já, 1 sinni |- |[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] '''[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]]'''||3||1984||1987||12%||1||Já, 1 sinni |- |'''[[Mynd:Þór-KA.png|20px]] [[Þór/KA]]'''||2||2012||2017||?%||0||Nei |- |'''{{Lið Ármann}}'''||1||1973||1973||33%||0||Nei |- |} === Gengi frá 1979 === ==== 1979-1999 ==== :{| class="wikitable" style="text-align:center;" ! ! Tímabil ! [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1979|'79]] ! [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1980|'80]] ! [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1981|'81]] ! [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1982|'82]] ! [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1983|'83]] ! [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1984|'84]] ! [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1985|'85]] ! [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1986|'86]] ! [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1987|'87]] ! [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1988|'88]] ! [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1989|'89]] ! [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1990|'90]] ! [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1991|'91]] ! [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1992|'92]] ! [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1993|'93]] ! [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1994|'94]] ! [[Mizunodeild kvenna í knattspyrnu 1995|'95]] ! [[Mizunodeild kvenna í knattspyrnu 1996|'96]] ! [[Stofndeild kvenna í knattspyrnu 1997|'97]] ! [[Meistaradeild kvenna í knattspyrnu 1998|'98]] ! [[Meistaradeild kvenna í knattspyrnu 1999|'99]] |- ||[[Mynd:UMFA.png|20px]]||[[Ungmennafélagið Afturelding| Afturelding]]|| || || || || || || || || || || || || || || || ||bgcolor="FFCCCC"|8|| || || || |- ||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik UBK|Breiðablik]] || bgcolor="gold"|1 ||bgcolor="gold"|1||bgcolor="gold"|1 ||bgcolor="gold"|1||bgcolor="gold"|1|| ||bgcolor="silver"|2||bgcolor="silver" |2||bgcolor="FFCCCC"|7||||4||bgcolor="gold"|1||bgcolor="gold"|1||bgcolor="gold"|1||bgcolor="silver"|2||bgcolor="gold"|1|| bgcolor="gold"|1||bgcolor="gold"|1||bgcolor="silver"|2|| bgcolor="#cc9966"|3||bgcolor="silver"|2 |- ||||[[Boltafélag Ísafjarðar|BÍ]] || || || || || || ||bgcolor="FFCCCC"|8|| || ||bgcolor="FFCCCC"|7|| || || || || || || || || || || |- ||||[[UMFS Dalvík|Dalvík]] || || || || || || || || || || || || || || ||bgcolor="FFCCCC"|8|| || || || || || |- ||[[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]]||[[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]] ||bgcolor="#cc9966"|3||4||5||bgcolor="FFCCCC"|6|| || || || || || || || || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:Fjölnir.png|20px]]||[[Ungmennafélagið Fjölnir|Fjölnir]] || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || ||8 |- ||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] ||bgcolor="FFCCCC"|4 || || || || || || ||bgcolor="FFCCCC"|8|| || || || || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:Fylkir.png|20px]]||[[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]] || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]] || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || ||7 |- ||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Haukar.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]] || || || || || || ||bgcolor="FFCCCC"|7|| || || || || ||6||8|| || || || || 7||bgcolor="FFCCCC"|7|| |- ||[[Mynd:Höttur.svg|15px]]||[[Höttur]]|| || || || || |||| || || || || || ||bgcolor="FFCCCC"|8|| ||bgcolor="FFCCCC"|7|| || || || || || |- ||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] ||bgcolor="FFCCCC"|5 ||-||bgcolor="silver"|2||4 ||bgcolor="#cc9966"|3|| ||bgcolor="gold"|1||bgcolor="#cc9966"|3||bgcolor="gold"|1||4||bgcolor="silver"|2|| bgcolor="silver"|2||bgcolor="#cc9966"|3||bgcolor="silver"|2||5||4||bgcolor="#cc9966"|3||bgcolor="#cc9966"|3||4||6||6 |- ||[[Mynd:IBA.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Akureyrar|ÍBA]]|| || || || || || || || || || || || || ||bgcolor="FFCCCC"|7|| ||6||7||bgcolor="FFCCCC"|8|| || || |- ||[[Mynd:ÍR.png|15px]]||[[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]] || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]|| || || || || || || || || || || || || || || || ||7||6||5||4||5 |- ||[[Mynd:Knattspyrnufélag Akureyrar.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]] || || || || || || ||bgcolor="FFCCCC"|7|| ||4||5||5||6||bgcolor="FFCCCC"|7|| || || || || || || || |- ||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik ÍF|Keflavík]]|| ||bgcolor="#cc9966"|3|| || || || || ||5||6||bgcolor="FFCCCC"|6|| || || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] || || ||4||bgcolor="#cc9966"|3 ||4|| ||4||4||5||bgcolor="#cc9966"|3||bgcolor="#cc9966"|3||4||4||6||bgcolor="gold"|1||bgcolor="silver"|2||4|| bgcolor="silver"|2|| bgcolor="gold"|1||bgcolor="gold"|1||bgcolor="gold"|1 |- ||[[Mynd:Leiknir.svg|20px]]||[[Íþróttafélagið Leiknir|Leiknir]] || || ||bgcolor="FFCCCC"|7|| || || || || || || || || || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:Tyr-logo.JPG|20px]]||[[Týr (Vestmannaeyjum)|Týr]] || || || || || || || || || || || ||bgcolor="FFCCCC"|8 || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:UMFS.png|20px]]||[[Ungmennafélag Selfoss|Selfoss]]|| || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:Stjarnan.png|20px]]||[[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]] || || || || || || || bgcolor="FFCCCC"|6|| ||bgcolor="#cc9966"|3||bgcolor="silver"|2||bgcolor="FFCCCC"|7|| || ||4||bgcolor="#cc9966"|3||5||5||5|| ||5||4 |- ||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] ||bgcolor="silver"|2 || bgcolor="silver"|2 ||bgcolor="#cc9966"|3||bgcolor="silver"|2||bgcolor="silver"|2|| ||3||bgcolor="gold"|1 ||2||bgcolor="gold"|1||bgcolor="gold"|1||bgcolor="#cc9966"|3||bgcolor="silver"|2||bgcolor="#cc9966"|3||4|| bgcolor="#cc9966"|3||bgcolor="silver"|2||4|| bgcolor="#cc9966"|3|| bgcolor="silver"|2|| bgcolor="#cc9966"|3 |- ||[[Mynd:Víðir.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víðir Garði|Víðir]]|| || ||bgcolor="FFCCCC"|8||-||bgcolor="FFCCCC"|6|| || || || || || || || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]|| || ||6||5||bgcolor="FFCCCC"|5|| || || || || || || || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:Þór.png|20px]]||[[Íþróttafélagið Þór Akureyri|Þór]] || || || || || || ||5||6||bgcolor="FFCCCC"|8 || ||6||5||5||bgcolor="FFCCCC"|7|| || || || || || ||[[Mynd:Thorka-logo-rgb.jpg|20x20dp]] |- ||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Þór/KA]] || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:Þróttur R..png|20px]]||[[Þróttur]] || || || || || |||| || || || || ||6||5||bgcolor="FFCCCC"|6|| || || || || || || |} ==== 2000-2017 ==== :{| class="wikitable" style="text-align:center;" ! ! Tímabil ! [[Landssímadeild kvenna í knattspyrnu 2000|'00]] ! [[Símadeild kvenna í knattspyrnu 2001|'01]] ! [[Símadeild kvenna í knattspyrnu 2002|'02]] ! [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2003|'03]] ! [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2004|'04]] ! [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2005|'05]] ! [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2006|'06]] ! [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2007|'07]] ! [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2008|'08]] ! [[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2009|'09]] ! [[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2010|'10]] ! [[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2011|'11]] ! [[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2012|'12]] ! [[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2013|'13]] ! [[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2014|'14]] ! [[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2015|'15]] ! [[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2016|'16]] ! [[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2017|'17]] ! [[Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2018|'18]] |- ||[[Mynd:UMFA.png|20px]]||[[Ungmennafélagið Afturelding| Afturelding]] || || || || || || || || ||6||8||8||7||7||8||8||bgcolor="FFCCCC"|9|| || |- ||[[Mynd:Breidablik.png|20px]]||[[Breiðablik UBK|Breiðablik]] || bgcolor="gold"|1||bgcolor="gold"|1||bgcolor="silver"|2||4||4||bgcolor="gold"|1||bgcolor="silver"|2||bgcolor="#cc9966"|3||bgcolor="#cc9966"|3||bgcolor="silver"|2||bgcolor="#cc9966"|3||6||5||5||bgcolor="silver"|2|| bgcolor="gold"|1||bgcolor="silver"|2||bgcolor="silver"|2 |- ||||[[Boltafélag Ísafjarðar|BÍ]] || || || || || || || || || || || || || || || || || || |- ||||[[UMFS Dalvík|Dalvík]] || || || || || || || || || || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:Fimleikafelag hafnafjordur.png|20px]]||[[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]] ||8||7||bgcolor="FFCCCC"|7|| ||6||7|| || || || ||bgcolor="FFCCCC"|9|| ||6||7||bgcolor="FFCCCC"|9|| ||6||6 |- ||[[Mynd:Fjölnir.png|20px]]||[[Ungmennafélagið Fjölnir|Fjölnir]] || || || || ||8|| || ||7||bgcolor="FFCCCC"|10|| || || || || || || || || |- ||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] || || || || || || || || || || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:Fylkir.png|20px]]||[[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]] || || || || || || ||6||6||7||5||5||5||bgcolor="FFCCCC"|9|| ||5||6||8||bgcolor="FFCCCC"|9|| |- ||[[Mynd:UMFG, Grindavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Grindavíkur|Grindavík]] || ||6||bgcolor="FFCCCC"|8|| || || || || || ||7||7||bgcolor="FFCCCC"|9|| || || || || ||7 |- ||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Haukar.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]] || || || ||bgcolor="FFCCCC"|8|| || || || || || ||bgcolor="FFCCCC"|10|| || || || || || ||bgcolor="FFCCCC"|10|| |- ||[[Mynd:Höttur.svg|15px]]||[[Höttur]] || || || || || || || || || || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]] || 6|| || || || ||8||bgcolor="FFCCCC"|7|| || || || || || || ||bgcolor="FFCCCC"|10|| ||10|| |- ||[[Mynd:IBA.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Akureyrar|ÍBA]]|| || || || || || || || || || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:ÍR.png|15px]]||[[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]] || || || || || || || ||bgcolor="FFCCCC"|9|| ||bgcolor="FFCCCC"|9|| || || || || || || || |- ||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||4||bgcolor="#cc9966"|3||4||bgcolor="silver"|2||bgcolor="silver"|2||bgcolor="#cc9966"|3|| || || || || ||bgcolor="#cc9966"|3||bgcolor="silver"|2||bgcolor="#cc9966"|3||6||5||5||5 |- ||[[Mynd:Knattspyrnufélag Akureyrar.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]] || || || || || || || || || || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]]||[[Keflavik ÍF|Keflavík]] || || || || || || || || ||5||5||4||8||bgcolor="FFCCCC"|10|| || || || || |- ||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] ||bgcolor="silver"|2||bgcolor="silver"|2 ||bgcolor="gold"|1||bgcolor="gold"|1||bgcolor="#cc9966"|3||4||bgcolor="#cc9966"|3||bgcolor="silver"|2|| bgcolor="silver"|2||6||6||8||bgcolor="FFCCCC"|10|| || ||8||7||8 |- ||[[Mynd:Leiknir.svg|20px]]||[[Íþróttafélagið Leiknir|Leiknir]] || || || || || || || || || || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:Tyr-logo.JPG|20px]]||[[Týr (Vestmannaeyjum)|Týr]] || || || || || || || || || || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:UMFS.png|20px]]||[[Ungmennafélag Selfoss|Selfoss]] || || || || || || || || || || || || ||8||6||4||3||9|| |- ||[[Mynd:Stjarnan.png|20px]]||[[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]||bgcolor="#cc9966"|3||5||6||5||5||6||4||5||5||4||4||bgcolor="gold"|1||bgcolor="#cc9966"|3||bgcolor="gold"|1||bgcolor="gold"|1||bgcolor="silver"|2||bgcolor="gold"|1||4 |- ||[[Mynd:Valur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] ||5||4 ||bgcolor="#cc9966"|3||bgcolor="#cc9966"|3||bgcolor="gold"|1||bgcolor="silver"|2||bgcolor="gold"|1|| bgcolor="gold"|1||bgcolor="gold"|1||bgcolor="gold"|1||bgcolor="gold"|1||bgcolor="silver"|2||4|| bgcolor="silver"|2||7||7||bgcolor="#cc9966"|3||bgcolor="#cc9966"|3 |- ||[[Mynd:Víðir.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víðir Garði|Víðir]] || || || || || || || || || || || || || || || || || || |- ||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] || || || || || || || || ||9|| || || || ||bgcolor="FFCCCC"|9|| || || || |- ||[[Mynd:Þór.png|20px]]||[[Íþróttafélagið Þór Akureyri|Þór]] ||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]] |- ||[[Mynd:Þór-KA.png|20px]]||[[Þór/KA]] ||7||8||5||7||7|| ||8||8||4||bgcolor="#cc9966"|3 ||bgcolor="silver"|2||4||bgcolor="gold"|1||4||3||4||4||bgcolor="gold"|1 |- ||[[Mynd:Þróttur R..png|20px]]||[[Þróttur]] || || || || || || || || || || || ||bgcolor="FFCCCC"|10|| ||bgcolor="FFCCCC"|10|| ||bgcolor="FFCCCC"|10|| || |} == Neðanmálsgreinar == <div class="references-small"><references/></div> == Tengt efni == * [[Pepsideild karla]] * [[VISA-bikar kvenna]] * [[Lengjubikarinn]] {{Leiktímabil í knattspyrnu kvenna}} [[Flokkur:Knattspyrna]] [[Flokkur:Landsbankadeild kvenna]] [[Flokkur:Íslenskar knattspyrnudeildir]] [[Flokkur:Íslensk knattspyrnumót]] s17kiv2rhdg8x9dekfid80e70wz2rwh Flokkur:Landhelgisgæsla Íslands 14 51632 1919925 300170 2025-06-11T11:25:22Z Alvaldi 71791 1919925 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Löggæsla á Íslandi]] [[Flokkur:Íslenskar ríkisstofnanir]] cj7ed1vn4f7dbt4iplrzo1bfz4kbkej Leeds 0 57971 1919896 1816717 2025-06-10T17:56:58Z Berserkur 10188 1919896 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Leeds Montage.jpg|thumb|Svipmyndir.]] [[Mynd:Briggate, Leeds.jpg|thumb|250px|Briggate í Leeds.]] [[Mynd:St Peter, Leeds (Leeds Parish Church) (5373648288).jpg|thumb|Leeds Minster.]] '''Leeds''' er [[borg]] í [[Vestur-Yorkshire]] á [[England]]i við [[Aire]]-ána. Hún er fjórða fjölmennasta borg á [[Bretland]]i. Árið [[2021]] var fólksfjöldi Leeds um 536.000 en 812.000 á stórborgarsvæðinu. Hún er ein af átta stærstu borgum [[England]]s. Á [[Miðaldir|miðöldum]] var Leeds markaðsbær með landbúnaðarvörur og á Túdorsöld var Leeds orðin að verslunarbæ. Í [[Iðnbyltingin|iðnbyltingunni]] breyttist Leeds úr bæ í borg og Leeds öðlaðist [[borgarréttindi]] árið [[1893]]. Í byrjun [[20. öld|tuttugustu aldar]] hafði efnahagsleg og félagsleg staða borgarinnar breyst verulega við uppbyggingu á akademískum stofnunum eins og [[Leeds-háskóli|Leeds-háskóla]]. Borgin er einnig stærsta fjármála- og lagastofnanamiðstöð landsins fyrir utan [[London]]. [[Leeds United]] er knattspyrnufélag borgarinnar. ==Vinaborgir== Leeds er [[vinaborg]] eftirfarandi borga: * {{CZE}} [[Brno]], [[Tékkland]]i * {{SRI}} [[Colombo]], [[Srí Lanka]] * {{DEU}} [[Dortmund]], [[Þýskaland]]i * {{ZAF}} [[Durban]], [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] * {{CHN}} [[Hangzhou]], [[Kína]] * {{FRA}} [[Lille]], [[Frakkland]]i * {{USA}} [[Louisville]], [[Kentucky]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] * {{DEU}} [[Siegen]], [[Þýskaland]]i {{Borgir á Bretlandi}} {{stubbur|England}} [[Flokkur:Borgir á Englandi]] 942mcvieozwnrd7nngk5l9psmciz3yc Varðskipið Þór (1951) 0 61364 1919917 1915438 2025-06-11T11:17:27Z Alvaldi 71791 1919917 wikitext text/x-wiki {{fyrir|önnur varðskip með sama nafn|Varðskipið Þór}} {{Skip |nafn=Þór |mynd=ICGV Þór (II).jpg |alt=Varðskipið Þór í Reykjavíkurhöfn. |skipstjóri= |útgerð=[[Landhelgisgæsla Íslands]] |þyngd= 960 |lengd= 62,8 |breidd=9,5 |dýpt= 5,2 |vélar= |hraði=18 |tegund=[[Varðskip]] |bygging=Álaborg, Danmörk }} '''Varðskipið ''Þór''''' (einnig nefnt Nýi-''Þór'') var [[varðskip]] í eigu [[Landhelgisgæsla Íslands|Landhelgisgæslu Íslands]] sem notað var á árunum 1951 til 1982. Það var um tíma flaggskip Landhelgisgæslunnar og tók þátt í öllum þremur [[Þorskastríðin|Þorskastríðunum]]. == Í þjónustu Landhelgisgæslunnar == Skipið var smíðað í [[Danmörk]]u árið [[1951]] fyrir Landhelgisgæsluna. Skipið var smíðað úr stáli, alls 920 [[tonn]]. Lengd þess var 55,9 m og breidd 9,5 m. Skipið var búið tveim 57 mm [[fallbyssa|fallbyssum]]. ''Þór'' III var flaggskip Landhelgisgæslunar um árabil og tók þátt í öllum [[Þorskastríðið|Þorskastríðum]] [[Ísland|Íslendinga]] og [[Bretland|Breta]]. Skipið var endurbætt árið [[1972]], en þær endurbætur fólust meðal annars í nýrri yfirbyggingu og endurnýjun á vélabúnaði skipsins. == Eftir LHG == Árið [[1982]] var skipið selt [[Slysavarnarfélagi Íslands|Slysavarnarfélagi Íslands]] og notað sem þjálfunar og skólaskip fyrir Slysavarnarskóla sjómanna. Nafni skipsins var þá breytt í ''Sæbjörgu''. Eftir að nýtt skip var fengið til að leysa það af hólmi [[1998]] hefur það verið í einkaeigu. Um tíma var það málað gylltum lit og voru uppi hugmyndir um að gera það út sem fljótandi diskótek. Árið 2009 var ''Þór'' notaður sem aðalsviðið í íslensku kvikmyndinni ''[[Reykjavik Whale Watching Massacre]]''.<ref>{{cite news |title=Gamlir félagar hittast á ný - Vs Ægir og gamli Þór |url=https://www.lhg.is/frettir-og-fjolmidlar/frettasafn/frettayfirlit/nr/1175 |accessdate=2025-03-26 |work=[[Icelandic Coast Guard]] |date=26 August 2008 |language=Icelandic |archive-date=2024-11-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20241114043433/https://www.lhg.is/frettir-og-fjolmidlar/frettasafn/frettayfirlit/nr/1175 |url-status=dead }}</ref> Skipið var selt í brotajárn árið 2012.<ref name="reykjavik">{{cite news |title=Söguleg verðmæti fóru forgörðum við eyðingu skipsins |url=https://timarit.is/page/6119504 |accessdate=2025-03-26 |work=Reykjavík |date=10 August 2013 |pages=8–9 |language=Icelandic}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{DEFAULTSORT:Þór (1951)}} [[Flokkur:Byggt 1951]] [[Flokkur:Landhelgisgæsla Íslands]] [[Flokkur:Íslensk varðskip]] 8hcmjvsojnvucep2okg4wvypje8gud5 1919921 1919917 2025-06-11T11:19:14Z Alvaldi 71791 Flokkur:Íslensk varðskip er undirflokkur þarna. 1919921 wikitext text/x-wiki {{fyrir|önnur varðskip með sama nafn|Varðskipið Þór}} {{Skip |nafn=Þór |mynd=ICGV Þór (II).jpg |alt=Varðskipið Þór í Reykjavíkurhöfn. |skipstjóri= |útgerð=[[Landhelgisgæsla Íslands]] |þyngd= 960 |lengd= 62,8 |breidd=9,5 |dýpt= 5,2 |vélar= |hraði=18 |tegund=[[Varðskip]] |bygging=Álaborg, Danmörk }} '''Varðskipið ''Þór''''' (einnig nefnt Nýi-''Þór'') var [[varðskip]] í eigu [[Landhelgisgæsla Íslands|Landhelgisgæslu Íslands]] sem notað var á árunum 1951 til 1982. Það var um tíma flaggskip Landhelgisgæslunnar og tók þátt í öllum þremur [[Þorskastríðin|Þorskastríðunum]]. == Í þjónustu Landhelgisgæslunnar == Skipið var smíðað í [[Danmörk]]u árið [[1951]] fyrir Landhelgisgæsluna. Skipið var smíðað úr stáli, alls 920 [[tonn]]. Lengd þess var 55,9 m og breidd 9,5 m. Skipið var búið tveim 57 mm [[fallbyssa|fallbyssum]]. ''Þór'' III var flaggskip Landhelgisgæslunar um árabil og tók þátt í öllum [[Þorskastríðið|Þorskastríðum]] [[Ísland|Íslendinga]] og [[Bretland|Breta]]. Skipið var endurbætt árið [[1972]], en þær endurbætur fólust meðal annars í nýrri yfirbyggingu og endurnýjun á vélabúnaði skipsins. == Eftir LHG == Árið [[1982]] var skipið selt [[Slysavarnarfélagi Íslands|Slysavarnarfélagi Íslands]] og notað sem þjálfunar og skólaskip fyrir Slysavarnarskóla sjómanna. Nafni skipsins var þá breytt í ''Sæbjörgu''. Eftir að nýtt skip var fengið til að leysa það af hólmi [[1998]] hefur það verið í einkaeigu. Um tíma var það málað gylltum lit og voru uppi hugmyndir um að gera það út sem fljótandi diskótek. Árið 2009 var ''Þór'' notaður sem aðalsviðið í íslensku kvikmyndinni ''[[Reykjavik Whale Watching Massacre]]''.<ref>{{cite news |title=Gamlir félagar hittast á ný - Vs Ægir og gamli Þór |url=https://www.lhg.is/frettir-og-fjolmidlar/frettasafn/frettayfirlit/nr/1175 |accessdate=2025-03-26 |work=[[Icelandic Coast Guard]] |date=26 August 2008 |language=Icelandic |archive-date=2024-11-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20241114043433/https://www.lhg.is/frettir-og-fjolmidlar/frettasafn/frettayfirlit/nr/1175 |url-status=dead }}</ref> Skipið var selt í brotajárn árið 2012.<ref name="reykjavik">{{cite news |title=Söguleg verðmæti fóru forgörðum við eyðingu skipsins |url=https://timarit.is/page/6119504 |accessdate=2025-03-26 |work=Reykjavík |date=10 August 2013 |pages=8–9 |language=Icelandic}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{DEFAULTSORT:Þór (1951)}} [[Flokkur:Byggt 1951]] [[Flokkur:Íslensk varðskip]] j40se3zqhu8zgonpxjfvd6vn1g29gpe Alaskalúpína 0 64192 1919857 1803218 2025-06-10T12:37:49Z Sv1floki 44350 1919857 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = Alaskalúpína | image = Lupinus nootkatensis - Iceland 20070706a.jpg | image_width = 250px | image_caption = Alaskalúpínubreiða | regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'') | divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'') | classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'') | subclassis = ''[[Rosidae]]'' | unranked_ordo = ''[[Eurosids I]]'' | ordo = [[Belgjurtabálkur]] (''Fabales'') | familia = [[Ertublómaætt]] (''Fabaceae'') | subfamilia = ''[[Faboideae]]'' | tribus = ''[[Genisteae]]'' | subtribus = ''[[Lupininae]]'' | genus = [[Úlfabaunir]] (''Lupinus'') | species = '''''L. nootkatensis''''' | binomial = ''Lupinus nootkatensis'' | binomial_authority = [[James Donn|Donn]] ex. [[John Sims|Sims]] }} '''Alaskalúpína''' ([[fræðiheiti]]: ''Lupinus nootkatensis'') er 30 til 90 sentimetra há [[fjölær jurt]] af [[ertublómaætt]]. Hún ber blá eða fjólublá [[blóm]]. Alaskalúpína hefur lengi verið notuð í [[Landgræðsla|landgræðslu]] á [[Ísland]]i en er upprunalega frá [[Alaska]]. Alaskalúpína er talin [[ágeng tegund]] á Íslandi af [[Náttúrufræðistofnun Íslands]].<ref Name="Landgræðsla 2010"> Náttúrufræðistofnun Íslands og Landgræðsla Ríkisins (2010). [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4440/Lupinuskyrsla.pdf?sequence=1 ''Alaskalúpína og skógarkerfill á Íslandi. Útbreiðsla, varnir og nýting''] (Skýrsla til umhverfisráðherra). Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands og Landgræðsla Ríkisins. ISBN 978‐9979‐9335‐7‐1</ref> [[Mynd:Iceland Nootka Lupin Flower Fields.jpg|thumbnail|Lúpína í Öræfasveit.]] == Lýsing == Blóm lúpínunnar eru einsamhverf og í 20 til 30 sentimetra löngum klösum. Blómleggir eru 1 cm á lengd, eilítið loðnir. Krónan er 5-deild og óregluleg. Fánablaðið er með aftursveigðar hliðar sem eru rauðar að framan. Bikarinn er loðinn og eru 10 fræflar í hverju blómi. Þeir eru samvaxnir að neðan með fagurgular frjóhirslur. Frævan hins vegar er með einn stíl og verður að 2 til 5 sentimetra löngum belg við þroskun. Blöðin hafa langa stilka og 7 til 8 smáblöð sem eru öfugegglaga. Þau eru hærð sem og stilkurinn. [[Kjörlendi]] lúpínu eru melar, áreyrar og mólendi. Hún er dugleg að koma sér á legg þar sem lítill gróður er fyrir og græðir þannig upp ógróin svæði en getur einnig dreift sér inn í gróin svæði og eytt úr þeim öllum öðrum gróðri.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.floraislands.is/lupinnoo.htm|titill=Flóra Íslands: Alaskalúpína|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=6. apríl}}</ref> Alaskalúpína er eilítið eitruð ([[beitarvörn]]) og [[sauðfé]] sem beitt er á lúpínubreiður getur lamast ef það fær of mikið af eitrinu í sig. Þetta ætti þó ekki að vera vandamál þar sem aðgengi að öðrum beitarplöntum er ótakmarkað.<ref>{{Vefheimild|url=http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=1183|titill=Hvaða plöntur á Íslandi eru eitraðar?|mánuður=27. nóvember|ár=2000|mánuðurskoðað=13. apríl|árskoðað=2008|höfundur=Þóra Ellen Þórhallsdóttir|útgefandi=Vísindavefurinn}}</ref> Í samvinnu við ''[[Rhizobium]]''-gerla getur lúpínan unnið [[köfnunarefni]] úr [[andrúmsloft]]inu en þar sem þeir fyrirfinnast yfirleitt ekki í íslenskum jarðvegi er skortur á þeim þó hamlandi þáttur á vöxt lúpínunar .<ref>{{Vefheimild|url=http://www.land.is/landbunadur/wglgr.nsf/key2/alaskalupina.html|titill=Fræverkunarstöð: Alaskalúpína|mánuðurskoðað=6. apríl|árskoðað=2008}}</ref> == Sem landgræðslutegund == Lúpínan er góð á melum og söndum þar sem áfok er ekki mikið því henni er illa við slíkt. Hún nýtir kraft ''Rhizobium''-gerla til að vinna köfnunarefni úr andrúmsloftinu og þarf því ekki áburðargjöf þó að hún nái betri fótfestu fái hún léttan áburðarskammt fyrsta árið. Þar sem tegundin er fjölær en vex upp af rót á ári hverju myndast mikil sina og lífræn efni í jarðveginum sem bætir vaxtarskilyrðin fyrir komandi tegundir.<ref>{{Vefheimild|url=http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=688|titill=Hverjir eru kostir og gallar lúpínu sem landgræðsluplöntu?|mánuður=24. júlí|ár=2000|mánuðurskoðað=13. apríl|árskoðað=2008|höfundur=Valgerður Jónsdóttir|útgefandi=Vísindavefurinn}}</ref> Niturbindingin er um 150kg á hektara á ári.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.landbunadur.is/landbunadur/wgsamvef.nsf/0/0b89dfc2311207fc0025713e00314ed7/$FILE/1989-JG.pdf|mánuður=27. nóvember|ár=2000|mánuðurskoðað=29. október|árskoðað=2017|höfundur=Jón Guðmundsson|útgefandi=Rannsóknarstofnun Landbúnaðarins|titill=Ráðuneytafundur 1989}}</ref> Hún blómgast og setur fræ fyrst við 3 til 5 ára aldur. Um 70% allra frjóvgana hjá lúpínu eru vegna [[sjálfsfrjóvgun]]ar en restin verður við hjálp býflugna.<ref name="Borgþór2006">{{Vefheimild|url=http://www.nobanis.org/files/factsheets/Lupinus_nootkatensis.pdf|titill=NOBANIS - Invasive Alien Species Fact Sheet: ''Lupinus nootkatensis''|höfundur=Borgþór Magnússon|ár=2006|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=6. apríl}}</ref> Tegundin er ljóselsk en hægt er að halda aftur af henni í byrjun útbreiðslu, t.d. með beit búfjár. Alaskalúpína skilur eftir sig mjög næringarríkan jarðveg. Á sumum stöðum hörfar hún undan öðrum tegundum eftir 15 til 25 ár en á öðrum viðheldur hún miklum þéttleika eftir 30 ár.<ref name="Borgþór2006" /> Rannsóknir á frævistfræði alaskalúpínu á Íslandi benda til þess að langlífur fræforði tegundarinnar myndist í efri lögum jarðvegs, sem gerir mönnum erfiðara að stýra útbreiðslu lúpínunnar á þeim svæðum sem ekki á að leggja undir lúpínu.<ref>Bjarni Diðrik Sigurðsson & Borgþór Magnússon (2004). [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000841952 Frævistfræði lúpínu.] ''Náttúrufræðingurinn 72''(3-4): 110-116.</ref> Lirfur tegunda á borð við ''[[Melanchra pisi]]'' og ''[[Euxoa ochrogaster]]'' eru skaðvaldar sem leggjast einkum á lúpínuna og valda þar usla. Fyrrnefnda tegundin veldur því að laufið fellur en sú síðarnefnda dregur einungis úr vaxtargetu plöntunnar.<ref name="Borgþór2006" /> == Sem ágeng tegund == Lúpína myndar oft stórar þéttar breiður þar sem aðrar tegundir eiga erfitt uppdráttar. Hún hefur því verið flokkuð sem [[ágeng tegund]] í íslenskum vistkerfum og gerðar ráðstafanir til að stemma við útbreiðslu hennar.<ref>Kristín Svavarsdóttir, Menja von Schmalensee, Ása L. Aradóttir, Anne Bau og Róbert A. Stefánsson, [https://timarit.is/page/6780555?iabr=on Áhrif sláttar og eitrunar á lúpínubreiður og gróðurfar], Náttúrufræðingurinn 86 (1–2), bls. 5–18, 2016</ref> == Saga == Á 18. öld komu lúpínur fyrst til [[Evrópa|Evrópu]] en heimkynni hennar eru sem fyrr segir í Alaska og árið [[1795]] var hún fyrst notuð sem garðplanta í [[England]]i. Vinsældir hennar sem slík jukust og talið er að hún hafi verið flutt til [[Svíþjóð]]ar fyrst árið [[1840]]. Þar var nýting hennar sú sama og í Englandi en dreifðist svo út í náttúrunni. Um sama leyti var henni sáð meðfram vegum og jarðbrautateinum í [[Noregur|Noregi]] til að binda jarðveg og hefur síðan verið náttúruleg tegund þar í landi. Alaskalúpína er óalgeng í [[Finnland]]i en hefur þó talist slæðingur frá 1986. Elstu heimildir um lúpínu á Íslandi eru frá 1885 þar sem hún var notuð við plöntutilraunir hjá [[Hans J. G. Schierbeck|Georg Schierbeck]], landlækni í [[Reykjavík]]. Náði hún engri útbreiðslu í það skiptið. Þá eru til heimildir um ræktun hennar í garðyrkjustöð í Reykjavík árið 1911 og sem fyrr náði hún ekki að skapa sér vinsældir.<ref name="Borgþór2006" /><ref name="Borgþór2003">{{Vefheimild|url=http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=3437|titill=Hvenær var lúpínan flutt til Íslands og hver var tilgangurinn?|höfundur=Borgþór Magnússon|mánuður=21. maí|ár=2003|mánuðurskoðað=13. apríl|árskoðað=2008|útgefandi=Vísindavefurinn}}</ref> Árið 1945 safnaði [[Hákon Bjarnason]], þáverandi skógræktarstjóri, fræjum af alaskalúpínu við College-fjörð (Prins Vilhjálms-sundi) á vesturströnd Alaska og flutti til Íslands. Sá Hákon að þar væri komin tilvalin landgræðslutegund. Var hún prófuð á ólíkum svæðum og við ólík skilyrði áður en hún var tekin upp sem ein af aðaltegundum [[Landgræðsla ríkisins|Landgræðslunnar]].<ref name="Borgþór2006" /><ref name="Borgþór2003" /> Árið 2016 var talið að alaskalúpína þakti að lágmarki 314 ferkílómetra á Íslandi eða um 0,3% lands. <ref>[http://www.visir.is/lupinan-thekur-ad-lagmarki-314-ferkilometra/article/2016161019834 Lúpínan þekur að lágmarki 314 ferkílómetra] Vísir. Skoðað 11. október árið 2016.</ref> ==Tenglar== *[https://ferlir.is/lupinan-fra-alaska-hakon-bjarnason/ Lúpínan frá Alaska - Ferlir] == Tilvísanir == <references/> == Heimildir == * {{Bókaheimild|höfundur=Hörður Kristinsson|ár=1986|titill=Íslenska plöntuhandbókin|útgefandi=Mál og menning}} * [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4440/Lupinuskyrsla.pdf Alaskalúpína og skógarkerfill á Íslandi, útbreiðslu varnir og nýting, Náttúrufræðistofnun Íslands og Landgræðsla Íslands, 2010] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20201022032020/https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4440/Lupinuskyrsla.pdf |date=2020-10-22 }} * [https://timarit.is/page/3301753?iabr=on Hákon Bjarnason, ''Lúpínan frá Alaska'',Lesbók Morgunblaðsins - 33. tölublað (03.10.1981)] {{Commons|Lupinus nootkatensis}} {{Wikilífverur|Lupinus nootkatensis}} [[Flokkur:Ágengar tegundir]] [[Flokkur:Ertublómaætt]] [[Flokkur:Úlfaertur]] [[Flokkur:Niturbindandi plöntur]] [[Flokkur:Plöntur á Íslandi]] srm60amml8gnfe5lnfyy1x0avg2uoza 1919860 1919857 2025-06-10T12:50:51Z Sv1floki 44350 1919860 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = Alaskalúpína | image = Lupinus nootkatensis - Iceland 20070706a.jpg | image_width = 250px | image_caption = Alaskalúpínubreiða | regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'') | divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'') | classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'') | subclassis = ''[[Rosidae]]'' | unranked_ordo = ''[[Eurosids I]]'' | ordo = [[Belgjurtabálkur]] (''Fabales'') | familia = [[Ertublómaætt]] (''Fabaceae'') | subfamilia = ''[[Faboideae]]'' | tribus = ''[[Genisteae]]'' | subtribus = ''[[Lupininae]]'' | genus = [[Úlfabaunir]] (''Lupinus'') | species = '''''L. nootkatensis''''' | binomial = ''Lupinus nootkatensis'' | binomial_authority = [[James Donn|Donn]] ex. [[John Sims|Sims]] }} '''Alaskalúpína''' ([[fræðiheiti]]: ''Lupinus nootkatensis'') er 30 til 90 sentimetra há [[fjölær jurt]] af [[ertublómaætt]]. Hún ber blá eða fjólublá [[blóm]]. Alaskalúpína hefur lengi verið notuð í [[Landgræðsla|landgræðslu]] á [[Ísland]]i en er upprunalega frá [[Alaska]]. Alaskalúpína er talin [[ágeng tegund]] á Íslandi af [[Náttúrufræðistofnun Íslands]].<ref Name="Landgræðsla 2010"> Náttúrufræðistofnun Íslands og Landgræðsla Ríkisins (2010). [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4440/Lupinuskyrsla.pdf?sequence=1 ''Alaskalúpína og skógarkerfill á Íslandi. Útbreiðsla, varnir og nýting''] (Skýrsla til umhverfisráðherra). Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands og Landgræðsla Ríkisins. ISBN 978‐9979‐9335‐7‐1</ref> [[Mynd:Iceland Nootka Lupin Flower Fields.jpg|thumbnail|Lúpína í Öræfasveit.]] == Lýsing == Blóm lúpínunnar eru einsamhverf og í 20 til 30 sentimetra löngum klösum. Blómleggir eru 1 cm á lengd, eilítið loðnir. Krónan er 5-deild og óregluleg. Fánablaðið er með aftursveigðar hliðar sem eru rauðar að framan. Bikarinn er loðinn og eru 10 fræflar í hverju blómi. Þeir eru samvaxnir að neðan með fagurgular frjóhirslur. Frævan hins vegar er með einn stíl og verður að 2 til 5 sentimetra löngum belg við þroskun. Blöðin hafa langa stilka og 7 til 8 smáblöð sem eru öfugegglaga. Þau eru hærð sem og stilkurinn. [[Kjörlendi]] lúpínu eru melar, áreyrar og mólendi. Hún er dugleg að koma sér á legg þar sem lítill gróður er fyrir og græðir þannig upp ógróin svæði en getur einnig dreift sér inn í gróin svæði og eytt úr þeim öllum öðrum gróðri.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.floraislands.is/lupinnoo.htm|titill=Flóra Íslands: Alaskalúpína|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=6. apríl}}</ref> Alaskalúpína er eilítið eitruð ([[beitarvörn]]) og [[sauðfé]] sem beitt er á lúpínubreiður getur lamast ef það fær of mikið af eitrinu í sig. Þetta ætti þó ekki að vera vandamál þar sem aðgengi að öðrum beitarplöntum er ótakmarkað.<ref>{{Vefheimild|url=http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=1183|titill=Hvaða plöntur á Íslandi eru eitraðar?|mánuður=27. nóvember|ár=2000|mánuðurskoðað=13. apríl|árskoðað=2008|höfundur=Þóra Ellen Þórhallsdóttir|útgefandi=Vísindavefurinn}}</ref> Í samvinnu við ''[[Rhizobium]]''-gerla getur lúpínan unnið [[köfnunarefni]] úr [[andrúmsloft]]inu en þar sem þeir fyrirfinnast yfirleitt ekki í íslenskum jarðvegi er skortur á þeim þó hamlandi þáttur á vöxt lúpínunnar .<ref>{{Vefheimild|url=http://www.land.is/landbunadur/wglgr.nsf/key2/alaskalupina.html|titill=Fræverkunarstöð: Alaskalúpína|mánuðurskoðað=6. apríl|árskoðað=2008}}</ref> == Sem landgræðslutegund == Lúpínan er góð á melum og söndum þar sem áfok er ekki mikið því henni er illa við slíkt. Hún nýtir kraft ''Rhizobium''-gerla til að vinna köfnunarefni úr andrúmsloftinu og þarf því ekki áburðargjöf þó að hún nái betri fótfestu fái hún léttan áburðarskammt fyrsta árið. Þar sem tegundin er fjölær en vex upp af rót á ári hverju myndast mikil sina og lífræn efni í jarðveginum sem bætir vaxtarskilyrðin fyrir komandi tegundir.<ref>{{Vefheimild|url=http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=688|titill=Hverjir eru kostir og gallar lúpínu sem landgræðsluplöntu?|mánuður=24. júlí|ár=2000|mánuðurskoðað=13. apríl|árskoðað=2008|höfundur=Valgerður Jónsdóttir|útgefandi=Vísindavefurinn}}</ref> Niturbindingin er um 150kg á hektara á ári.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.landbunadur.is/landbunadur/wgsamvef.nsf/0/0b89dfc2311207fc0025713e00314ed7/$FILE/1989-JG.pdf|mánuður=27. nóvember|ár=2000|mánuðurskoðað=29. október|árskoðað=2017|höfundur=Jón Guðmundsson|útgefandi=Rannsóknarstofnun Landbúnaðarins|titill=Ráðuneytafundur 1989}}</ref> Hún blómgast og setur fræ fyrst við 3 til 5 ára aldur. Um 70% allra frjóvgana hjá lúpínu eru vegna [[sjálfsfrjóvgun]]ar en restin verður við hjálp býflugna.<ref name="Borgþór2006">{{Vefheimild|url=http://www.nobanis.org/files/factsheets/Lupinus_nootkatensis.pdf|titill=NOBANIS - Invasive Alien Species Fact Sheet: ''Lupinus nootkatensis''|höfundur=Borgþór Magnússon|ár=2006|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=6. apríl}}</ref> Tegundin er ljóselsk en hægt er að halda aftur af henni í byrjun útbreiðslu, t.d. með beit búfjár. Alaskalúpína skilur eftir sig mjög næringarríkan jarðveg. Á sumum stöðum hörfar hún undan öðrum tegundum eftir 15 til 25 ár en á öðrum viðheldur hún miklum þéttleika eftir 30 ár.<ref name="Borgþór2006" /> Rannsóknir á frævistfræði alaskalúpínu á Íslandi benda til þess að langlífur fræforði tegundarinnar myndist í efri lögum jarðvegs, sem gerir mönnum erfiðara að stýra útbreiðslu lúpínunnar á þeim svæðum sem ekki á að leggja undir lúpínu.<ref>Bjarni Diðrik Sigurðsson & Borgþór Magnússon (2004). [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000841952 Frævistfræði lúpínu.] ''Náttúrufræðingurinn 72''(3-4): 110-116.</ref> Lirfur tegunda á borð við ''[[Melanchra pisi]]'' og ''[[Euxoa ochrogaster]]'' eru skaðvaldar sem leggjast einkum á lúpínuna og valda þar usla. Fyrrnefnda tegundin veldur því að laufið fellur en sú síðarnefnda dregur einungis úr vaxtargetu plöntunnar.<ref name="Borgþór2006" /> == Sem ágeng tegund == Lúpína myndar oft stórar þéttar breiður þar sem aðrar tegundir eiga erfitt uppdráttar. Hún hefur því verið flokkuð sem [[ágeng tegund]] í íslenskum vistkerfum og gerðar ráðstafanir til að stemma við útbreiðslu hennar.<ref>Kristín Svavarsdóttir, Menja von Schmalensee, Ása L. Aradóttir, Anne Bau og Róbert A. Stefánsson, [https://timarit.is/page/6780555?iabr=on Áhrif sláttar og eitrunar á lúpínubreiður og gróðurfar], Náttúrufræðingurinn 86 (1–2), bls. 5–18, 2016</ref> == Saga == Á 18. öld komu lúpínur fyrst til [[Evrópa|Evrópu]] en heimkynni hennar eru sem fyrr segir í Alaska og árið [[1795]] var hún fyrst notuð sem garðplanta í [[England]]i. Vinsældir hennar sem slík jukust og talið er að hún hafi verið flutt til [[Svíþjóð]]ar fyrst árið [[1840]]. Þar var nýting hennar sú sama og í Englandi en dreifðist svo út í náttúrunni. Um sama leyti var henni sáð meðfram vegum og jarðbrautateinum í [[Noregur|Noregi]] til að binda jarðveg og hefur síðan verið náttúruleg tegund þar í landi. Alaskalúpína er óalgeng í [[Finnland]]i en hefur þó talist slæðingur frá 1986. Elstu heimildir um lúpínu á Íslandi eru frá 1885 þar sem hún var notuð við plöntutilraunir hjá [[Hans J. G. Schierbeck|Georg Schierbeck]], landlækni í [[Reykjavík]]. Náði hún engri útbreiðslu í það skiptið. Þá eru til heimildir um ræktun hennar í garðyrkjustöð í Reykjavík árið 1911 og sem fyrr náði hún ekki að skapa sér vinsældir.<ref name="Borgþór2006" /><ref name="Borgþór2003">{{Vefheimild|url=http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=3437|titill=Hvenær var lúpínan flutt til Íslands og hver var tilgangurinn?|höfundur=Borgþór Magnússon|mánuður=21. maí|ár=2003|mánuðurskoðað=13. apríl|árskoðað=2008|útgefandi=Vísindavefurinn}}</ref> Árið 1945 safnaði [[Hákon Bjarnason]], þáverandi skógræktarstjóri, fræjum af alaskalúpínu við College-fjörð (Prins Vilhjálms-sundi) á vesturströnd Alaska og flutti til Íslands. Sá Hákon að þar væri komin tilvalin landgræðslutegund. Var hún prófuð á ólíkum svæðum og við ólík skilyrði áður en hún var tekin upp sem ein af aðaltegundum [[Landgræðsla ríkisins|Landgræðslunnar]].<ref name="Borgþór2006" /><ref name="Borgþór2003" /> Árið 2016 var talið að alaskalúpína þakti að lágmarki 314 ferkílómetra á Íslandi eða um 0,3% lands. <ref>[http://www.visir.is/lupinan-thekur-ad-lagmarki-314-ferkilometra/article/2016161019834 Lúpínan þekur að lágmarki 314 ferkílómetra] Vísir. Skoðað 11. október árið 2016.</ref> ==Tenglar== *[https://ferlir.is/lupinan-fra-alaska-hakon-bjarnason/ Lúpínan frá Alaska - Ferlir] == Tilvísanir == <references/> == Heimildir == * {{Bókaheimild|höfundur=Hörður Kristinsson|ár=1986|titill=Íslenska plöntuhandbókin|útgefandi=Mál og menning}} * [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4440/Lupinuskyrsla.pdf Alaskalúpína og skógarkerfill á Íslandi, útbreiðslu varnir og nýting, Náttúrufræðistofnun Íslands og Landgræðsla Íslands, 2010] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20201022032020/https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4440/Lupinuskyrsla.pdf |date=2020-10-22 }} * [https://timarit.is/page/3301753?iabr=on Hákon Bjarnason, ''Lúpínan frá Alaska'',Lesbók Morgunblaðsins - 33. tölublað (03.10.1981)] {{Commons|Lupinus nootkatensis}} {{Wikilífverur|Lupinus nootkatensis}} [[Flokkur:Ágengar tegundir]] [[Flokkur:Ertublómaætt]] [[Flokkur:Úlfaertur]] [[Flokkur:Niturbindandi plöntur]] [[Flokkur:Plöntur á Íslandi]] nu7uo360wmvv8mfo5klrb6gylr5dczr 1919862 1919860 2025-06-10T12:53:47Z Sv1floki 44350 1919862 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = Alaskalúpína | image = Lupinus nootkatensis - Iceland 20070706a.jpg | image_width = 250px | image_caption = Alaskalúpínubreiða | regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'') | divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'') | classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'') | subclassis = ''[[Rosidae]]'' | unranked_ordo = ''[[Eurosids I]]'' | ordo = [[Belgjurtabálkur]] (''Fabales'') | familia = [[Ertublómaætt]] (''Fabaceae'') | subfamilia = ''[[Faboideae]]'' | tribus = ''[[Genisteae]]'' | subtribus = ''[[Lupininae]]'' | genus = [[Úlfabaunir]] (''Lupinus'') | species = '''''L. nootkatensis''''' | binomial = ''Lupinus nootkatensis'' | binomial_authority = [[James Donn|Donn]] ex. [[John Sims|Sims]] }} '''Alaskalúpína''' ([[fræðiheiti]]: ''Lupinus nootkatensis'') er 30 til 90 sentimetra há [[fjölær jurt]] af [[ertublómaætt]]. Hún ber blá eða fjólublá [[blóm]]. Alaskalúpína hefur lengi verið notuð í [[Landgræðsla|landgræðslu]] á [[Ísland]]i en er upprunalega frá [[Alaska]]. Alaskalúpína er talin [[ágeng tegund]] á Íslandi af [[Náttúrufræðistofnun Íslands]].<ref Name="Landgræðsla 2010"> Náttúrufræðistofnun Íslands og Landgræðsla Ríkisins (2010). [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4440/Lupinuskyrsla.pdf?sequence=1 ''Alaskalúpína og skógarkerfill á Íslandi. Útbreiðsla, varnir og nýting''] (Skýrsla til umhverfisráðherra). Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands og Landgræðsla Ríkisins. ISBN 978‐9979‐9335‐7‐1</ref> [[Mynd:Iceland Nootka Lupin Flower Fields.jpg|thumbnail|Lúpína í Öræfasveit.]] == Lýsing == Blóm lúpínunnar eru einsamhverf og í 20 til 30 sentimetra löngum klösum. Blómleggir eru 1 cm á lengd, eilítið loðnir. Krónan er 5-deild og óregluleg. Fánablaðið er með aftursveigðar hliðar sem eru rauðar að framan. Bikarinn er loðinn og eru 10 fræflar í hverju blómi. Þeir eru samvaxnir að neðan með fagurgular frjóhirslur. Frævan hins vegar er með einn stíl og verður að 2 til 5 sentimetra löngum belg við þroskun. Blöðin hafa langa stilka og 7 til 8 smáblöð sem eru öfugegglaga. Þau eru hærð sem og stilkurinn. [[Kjörlendi]] lúpínu eru melar, áreyrar og mólendi. Hún er dugleg að koma sér á legg þar sem lítill gróður er fyrir og græðir þannig upp ógróin svæði en getur einnig dreift sér inn í gróin svæði og eytt úr þeim öllum öðrum gróðri.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.floraislands.is/lupinnoo.htm|titill=Flóra Íslands: Alaskalúpína|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=6. apríl}}</ref> Alaskalúpína er eilítið eitruð ([[beitarvörn]]) og [[sauðfé]] sem beitt er á lúpínubreiður getur lamast ef það fær of mikið af eitrinu í sig. Þetta ætti þó ekki að vera vandamál þar sem aðgengi að öðrum beitarplöntum er ótakmarkað.<ref>{{Vefheimild|url=http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=1183|titill=Hvaða plöntur á Íslandi eru eitraðar?|mánuður=27. nóvember|ár=2000|mánuðurskoðað=13. apríl|árskoðað=2008|höfundur=Þóra Ellen Þórhallsdóttir|útgefandi=Vísindavefurinn}}</ref> Í samvinnu við ''[[Rhizobium]]''-gerla getur lúpínan unnið [[köfnunarefni]] úr [[andrúmsloft]]inu en þar sem þeir fyrirfinnast yfirleitt ekki í íslenskum jarðvegi er skortur á þeim þó hamlandi þáttur á vöxt lúpínunnar .<ref>{{Vefheimild|url=http://www.land.is/landbunadur/wglgr.nsf/key2/alaskalupina.html|titill=Fræverkunarstöð: Alaskalúpína|mánuðurskoðað=6. apríl|árskoðað=2008}}</ref> == Sem landgræðslutegund == Lúpínan er góð á melum og söndum þar sem áfok er ekki mikið því henni er illa við slíkt. Hún nýtir kraft ''Rhizobium''-gerla til að vinna köfnunarefni úr andrúmsloftinu og þarf því ekki áburðargjöf þó að hún nái betri fótfestu fái hún léttan áburðarskammt fyrsta árið. Þar sem tegundin er fjölær en vex upp af rót á ári hverju myndast mikil sina og lífræn efni í jarðveginum sem bætir vaxtarskilyrðin fyrir komandi tegundir.<ref>{{Vefheimild|url=http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=688|titill=Hverjir eru kostir og gallar lúpínu sem landgræðsluplöntu?|mánuður=24. júlí|ár=2000|mánuðurskoðað=13. apríl|árskoðað=2008|höfundur=Valgerður Jónsdóttir|útgefandi=Vísindavefurinn}}</ref> Niturbindingin er um 150kg á hektara á ári.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.landbunadur.is/landbunadur/wgsamvef.nsf/0/0b89dfc2311207fc0025713e00314ed7/$FILE/1989-JG.pdf|mánuður=27. nóvember|ár=2000|mánuðurskoðað=29. október|árskoðað=2017|höfundur=Jón Guðmundsson|útgefandi=Rannsóknarstofnun Landbúnaðarins|titill=Ráðuneytafundur 1989}}</ref> Hún blómgast og setur fræ fyrst við 3 til 5 ára aldur. Um 70% allra frjóvgana hjá lúpínu eru vegna [[sjálfsfrjóvgun]]ar en restin verður við hjálp býflugna.<ref name="Borgþór2006">{{Vefheimild|url=http://www.nobanis.org/files/factsheets/Lupinus_nootkatensis.pdf|titill=NOBANIS - Invasive Alien Species Fact Sheet: ''Lupinus nootkatensis''|höfundur=Borgþór Magnússon|ár=2006|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=6. apríl}}</ref> Tegundin er ljóselsk en hægt er að halda aftur af henni í byrjun útbreiðslu, t.d. með beit búfjár. Alaskalúpína skilur eftir sig mjög næringarríkan jarðveg. Á sumum stöðum hörfar hún undan öðrum tegundum eftir 15 til 25 ár en á öðrum viðheldur hún miklum þéttleika eftir 30 ár.<ref name="Borgþór2006" /> Rannsóknir á frævistfræði alaskalúpínu á Íslandi benda til þess að langlífur fræforði tegundarinnar myndist í efri lögum jarðvegs, sem gerir mönnum erfiðara að stýra útbreiðslu lúpínunnar á þeim svæðum sem ekki á að leggja undir lúpínu.<ref>Bjarni Diðrik Sigurðsson & Borgþór Magnússon (2004). [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000841952 Frævistfræði lúpínu.] ''Náttúrufræðingurinn 72''(3-4): 110-116.</ref> Lirfur tegunda á borð við ''[[Melanchra pisi]]'' og ''[[Euxoa ochrogaster]]'' eru skaðvaldar sem leggjast einkum á lúpínuna og valda þar usla. Fyrrnefnda tegundin veldur því að laufið fellur en sú síðarnefnda dregur einungis úr vaxtargetu plöntunnar.<ref name="Borgþór2006" /> == Sem ágeng tegund == Lúpína myndar oft stórar þéttar breiður þar sem aðrar tegundir eiga erfitt uppdráttar. Hún hefur því verið flokkuð sem [[ágeng tegund]] í íslenskum vistkerfum og gerðar ráðstafanir til að stemma við útbreiðslu hennar.<ref>Kristín Svavarsdóttir, Menja von Schmalensee, Ása L. Aradóttir, Anne Bau og Róbert A. Stefánsson, [https://timarit.is/page/6780555?iabr=on Áhrif sláttar og eitrunar á lúpínubreiður og gróðurfar], Náttúrufræðingurinn 86 (1–2), bls. 5–18, 2016</ref> == Saga == Á 18. öld komu lúpínur fyrst til [[Evrópa|Evrópu]] en heimkynni hennar eru sem fyrr segir í Alaska og árið [[1795]] var hún fyrst notuð sem garðplanta í [[England]]i. Vinsældir hennar sem slík jukust og talið er að hún hafi verið flutt til [[Svíþjóð]]ar fyrst árið [[1840]]. Þar var nýting hennar sú sama og í Englandi en dreifðist svo út í náttúrunni. Um sama leyti var henni sáð meðfram vegum og járnbrautarteinum í [[Noregur|Noregi]] til að binda jarðveg og hefur síðan verið náttúruleg tegund þar í landi. Alaskalúpína er óalgeng í [[Finnland]]i en hefur þó talist slæðingur frá 1986. Elstu heimildir um lúpínu á Íslandi eru frá 1885 þar sem hún var notuð við plöntutilraunir hjá [[Hans J. G. Schierbeck|Georg Schierbeck]], landlækni í [[Reykjavík]]. Náði hún engri útbreiðslu í það skiptið. Þá eru til heimildir um ræktun hennar í garðyrkjustöð í Reykjavík árið 1911 og sem fyrr náði hún ekki að skapa sér vinsældir.<ref name="Borgþór2006" /><ref name="Borgþór2003">{{Vefheimild|url=http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=3437|titill=Hvenær var lúpínan flutt til Íslands og hver var tilgangurinn?|höfundur=Borgþór Magnússon|mánuður=21. maí|ár=2003|mánuðurskoðað=13. apríl|árskoðað=2008|útgefandi=Vísindavefurinn}}</ref> Árið 1945 safnaði [[Hákon Bjarnason]], þáverandi skógræktarstjóri, fræjum af alaskalúpínu við College-fjörð (Prins Vilhjálms-sundi) á vesturströnd Alaska og flutti til Íslands. Sá Hákon að þar væri komin tilvalin landgræðslutegund. Var hún prófuð á ólíkum svæðum og við ólík skilyrði áður en hún var tekin upp sem ein af aðaltegundum [[Landgræðsla ríkisins|Landgræðslunnar]].<ref name="Borgþór2006" /><ref name="Borgþór2003" /> Árið 2016 var talið að alaskalúpína þakti að lágmarki 314 ferkílómetra á Íslandi eða um 0,3% lands. <ref>[http://www.visir.is/lupinan-thekur-ad-lagmarki-314-ferkilometra/article/2016161019834 Lúpínan þekur að lágmarki 314 ferkílómetra] Vísir. Skoðað 11. október árið 2016.</ref> ==Tenglar== *[https://ferlir.is/lupinan-fra-alaska-hakon-bjarnason/ Lúpínan frá Alaska - Ferlir] == Tilvísanir == <references/> == Heimildir == * {{Bókaheimild|höfundur=Hörður Kristinsson|ár=1986|titill=Íslenska plöntuhandbókin|útgefandi=Mál og menning}} * [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4440/Lupinuskyrsla.pdf Alaskalúpína og skógarkerfill á Íslandi, útbreiðslu varnir og nýting, Náttúrufræðistofnun Íslands og Landgræðsla Íslands, 2010] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20201022032020/https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4440/Lupinuskyrsla.pdf |date=2020-10-22 }} * [https://timarit.is/page/3301753?iabr=on Hákon Bjarnason, ''Lúpínan frá Alaska'',Lesbók Morgunblaðsins - 33. tölublað (03.10.1981)] {{Commons|Lupinus nootkatensis}} {{Wikilífverur|Lupinus nootkatensis}} [[Flokkur:Ágengar tegundir]] [[Flokkur:Ertublómaætt]] [[Flokkur:Úlfaertur]] [[Flokkur:Niturbindandi plöntur]] [[Flokkur:Plöntur á Íslandi]] are58r8wg2rvxlyec6t5gb6g3w96vx7 Álftafjörður 0 64289 1919873 1869543 2025-06-10T13:40:52Z Jonr 136 Bætti við dölum í Álftafirði 1919873 wikitext text/x-wiki {{um|Álftafjörð í Suður-Múlasýslu}} [[Mynd:Álftafjörður.jpg|thumb|Horft yfir Álftafjörð frá Snjótindi]] '''Álftafjörður''' er grunnur [[fjörður]] eða [[sjávarlón]] syðst á Austfjörðum í sveitarfélaginu [[Múlaþing]]i. Fyrir fjörðinn gengur [[Rif (sker)|rif]], sem kallast Starmýrartangi eða Starmýrarfjörur, en útrennsli úr firðinum er um Melrakkanesós yfir í [[Hamarsfjörður|Hamarsfjörð]]. Þrír dalir liggja að firðinum, [[Geithellnadalur]], [[Hofsdalur]] og [[Flugustaðadalur]]. Í fjöllunum upp af Álftafirði finnast þykk lög af [[flikruberg]]i. == Merkilegir staðir í Álftafirði == [[Þvottá]] er bær í sunnanverðum Álftafirði. Í [[Njálssögu]] segir frá því er skip [[Þangbrandur|Þangbrands]] stýrimanns eins og hann er nefndur kemur inn [[Berufjörður|Berufjörð]] og í [[Gautavík]]. Þangbrandur var sendur til Íslands af [[Ólafur Tryggvason|Ólafi konungi Tryggvasyni]] til að boða kristna trú. Á Þvottá er nú minnisvarði um kristnitökuna en þar skírði Þangbrandur [[Síðu-Hallur|Síðu-Hall]] og dregur Þvottá nafn sitt af því. U.þ.b. 2 km norðar er [[Þangbrandsbryggja]] en þar er Þangbrandur sagður hafa lagst að með skip sitt. [[Geithellar]] (stundum kallaðir Geithellnar) er bær í Álftafirði. Þar eru [[Ingólfur Arnarson]] og [[Hjörleifur Hróðmarsson]], fóstbróðir hans, sagðir hafa haft vetursetu fyrst þegar þeir komu til [[Ísland]]s. == Tengill == * [http://www.djupivogur.is Djúpivogur] {{stubbur|Ísland|landafræði}} [[Flokkur:Firðir á Íslandi]] [[Flokkur:Múlaþing]] qrs39li1lcwnlrx7oofr83pj8gk9gai Trans fólk 0 65906 1919870 1919645 2025-06-10T13:33:01Z Óskadddddd 83612 1919870 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Transgender Pride flag.svg|thumb|Fáni trans fólks var kynntur til sögunnar árið 2000.]] '''Trans fólk'''{{Efn|„Trans fólk“ er ritað í tveimur orðum sbr. [https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/ [1<nowiki>]</nowiki>] og [https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/68976 [2<nowiki>]</nowiki>]}} eru einstaklingar sem upplifa að [[kynvitund]] og [[kyntjáning]] þeirra í samfélaginu sé önnur en það kyn sem þeim var úthlutað við fæðingu af lækni eða ljósmóður. Í vestrænum samfélögum, líkt og víðar, er hin hefðbundna kynjatvíhyggjuskipting í karla og konur algengust. Sá sem áður flokkaðist sem kona, en flokkar sig nú sem karl, kallast '''trans karl'''. Sú sem áður flokkaðist sem karl, en flokkar sig nú sem konu, kallast '''trans kona'''. Margt trans fólk upplifir vanlíðan í sínu fyrra [[Kynhlutverk|kynhlutverki]] eða með [[Líkami|líkama]] sinn, og sækjast sumir eftir [[Hormón|hormónameðferð]], [[Uppskurður|skurðaðgerðum]], eða [[Sálfræðimeðferð|sálfræðiaðstoð]].<ref name="Maizes2">Victoria Maizes, ''Integrative Women's Health'' (2015, {{ISBN|0190214805}}), page 745: "Many transgender people experience gender dysphoria—distress that results from the discordance of biological sex and experienced gender (American Psychiatric Association, 2013). Treatment for gender dysphoria, considered to be highly effective, includes physical, medical, and/or surgical treatments [...] some [transgender people] may not choose to transition at all."</ref> Það að vera trans er óháð [[kynhneigð]].<ref name="apahelp">{{cite web|url=http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx|title=Sexual orientation, homosexuality and bisexuality|publisher=[[American Psychological Association]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20130808010101/http://www.apa.org/helpcenter/sexual%2Dorientation.aspx|archivedate=August 8, 2013|accessdate=August 10, 2013|url-status=dead}}</ref> Orðið ''trans'' er [[latína]] og merkir ''„þversum, handan megin við, á hinni hliðinni“''<ref>''[https://www.etymonline.com/word/trans- Trans-].'' Etymonline.</ref> og er þar með vísun í að einstaklingur sé á annarri hlið í framsetningu kyns síns. Íslenskanir á orðinu hafa ekki náð mikilli útbreiðslu. Orðið „kynskiptingur“ var áður notað, en það þykir afar úrelt og niðrandi í dag.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/|title=Trans - transgender|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-08}}</ref> Á bilinu 0,3% til 0,6% einstaklinga skilgreina sig sem trans, eða einn af hverjum 200, samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískri]] könnun frá árinu 2016.<ref>{{cite web|url=http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|title=1.4 Million Americans Identify as Transgender, Study Finds|work=Time|date=30 June 2016|accessdate=30 June 2016|author=Steinmetz, Katy|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160630205328/http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|archivedate=30 June 2016|df=}}</ref><ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|title=How Many Adults Identify as Transgender in the United States|publisher=The Williams Institute|date=June 2016|accessdate=2016-08-25|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160718010850/http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|archivedate=2016-07-18|df=}}</ref><ref>{{cite journal|last1=Crissman|first1=Halley P.|last2=Berger|first2=Mitchell B.|last3=Graham|first3=Louis F.|last4=Dalton|first4=Vanessa K.|year=2016|title=Transgender Demographics: A Household Probability Sample of US Adults, 2014|journal=American Journal of Public Health|volume=107|issue=2|pages=213–215|doi=10.2105/AJPH.2016.303571|pmid=27997239|pmc=5227939}}</ref><ref>[https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/ About 1 in 189 US Americans Identify as Transgender MedicalResearch.com report Dec 2016] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170103004810/https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/|date=2017-01-03}}</ref> == Heilbrigðisþjónusta == === Sálfræðimeðferð === Þar sem margt trans fólk upplifir vanlíðan með kynhlutverk sitt, [[Líkami|líkama]] sinn, eða samfélagslega [[Fordómar|fordóma]] getur [[sálfræðimeðferð]] verið til bóta fyrir fólk.<ref name="Brown&Rounsley">Brown, M.L. & Rounsley, C.A. (1996) ''True Selves: Understanding Transsexualism&nbsp;– For Families, Friends, Coworkers, and Helping Professionals'' Jossey-Bass: San Francisco {{ISBN|0-7879-6702-5}}</ref> === Hormónameðferð === Mögulegt er að auka á kyneinkenni einstaklings með hormónameðferð þar sem ýmist eru gefin karl- eða kvenhormón. Karlhormónið, [[testósterón]], eykur skeggvöxt, eykur vöðva, og dýpkar rödd. Kvenhormónin, [[estrógen]] og [[prógesterón]], minnka skeggvöxt og láta fitu safnast fyrir á brjóstum og mjöðmum. Notkun hormóna getur haft í för með sér óæskilegar aukaverkanir, en þar sem ávinningurinn getur verið mikill og hægt er að draga úr vanlíðan fólks er stundum mælt með notkun þeirra.<ref name=":02">{{Cite journal|last=Coleman|first=E.|last2=Bockting|first2=W.|last3=Botzer|first3=M.|last4=Cohen-Kettenis|first4=P.|last5=DeCuypere|first5=G.|last6=Feldman|first6=J.|last7=Fraser|first7=L.|last8=Green|first8=J.|last9=Knudson|first9=G.|date=2012-08-01|title=Standards of Care for the Health of Transsexual, Transgender, and Gender-Nonconforming People, Version 7|journal=International Journal of Transgenderism|volume=13|issue=4|pages=165–232|doi=10.1080/15532739.2011.700873|issn=1553-2739}}</ref> Hægt er að nota hormónahemla ''(hormónablokkera)'' fyrir börn með kynama. Slíkir hemlar seinka [[Kynþroski|kynþroska]] og veita einstaklingum því aukinn tíma til að ákvarða hvort kynhlutverk hann vill uppfylla. Í þokkabót valda hormónahemlar [[Beinþynning|beinþynningu]].<ref name=":02" /><ref name=":3">{{cite journal|last=Radix|first=Anita|last2=Silva|first2=Manel|title=Beyond the Guidelines: Challenges, Controversies, and Unanswered Questions|url=http://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928/00904481-20140522-10|journal=Pediatric Annals|volume=43|issue=6|pages=e145–e150|doi=10.3928/00904481-20140522-10|access-date=2021-03-22|archive-date=2018-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20180604010353/https://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928%2F00904481-20140522-10|url-status=dead}}</ref> === Skurðaðgerðir === Líkt og hormónameðferð geta skurðaðgerðir aukið eða breytt kyneinkennum einstaklings og er hlutverk þeirra að draga úr vanlíðan einstaklingsins. Með kynleiðréttingaraðgerð er hægt að skapa eftirlíkingu [[Getnaðarlimur|typpis]] eða [[Píka|píku]], fjarlægja brjóst eða bæta við brjóstum, og kvengera andlit með því að draga úr skörpum hornum. Ekki eru allir sem velja þessa leið þar sem aðgerðir eru aldrei áhættulausar. Sumum þykir ekki eftirsóknarvert að fara í aðgerð á eigin kynfærum, eða þá að fólk er hreinlega þokkalega sátt með eigin líkama.<ref name=":02" /> == Tilvísanir == <references /> == Neðanmálsgreinar == {{notelist}} [[Flokkur:Kyn]] [[Flokkur:Kynverund]] [[Flokkur:Læknisfræði]] [[Flokkur:Trans fólk]] 8f6lfqssfpo1l6jbw04tygf9f0r1ryt 1919871 1919870 2025-06-10T13:37:04Z Óskadddddd 83612 Tenglar 1919871 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Transgender Pride flag.svg|thumb|Fáni trans fólks var kynntur til sögunnar árið 2000.]] '''Trans fólk'''{{Efn|„Trans fólk“ er ritað í tveimur orðum sbr. [https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/ [1<nowiki>]</nowiki>] og [https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/68976 [2<nowiki>]</nowiki>]}} eru einstaklingar sem upplifa að [[kynvitund]] og [[kyntjáning]] þeirra í samfélaginu sé önnur en það kyn sem þeim var úthlutað við fæðingu af lækni eða ljósmóður. Í [[Vesturlönd|vestrænum samfélögum]], líkt og víðar, er hin hefðbundna [[Kynjatvíhyggja|kynjatvíhyggjuskipting]] í [[Karl|karla]] og [[Kona|konur]] algengust. Sá sem áður flokkaðist sem kona, en flokkar sig nú sem karl, kallast '''trans karl'''. Sú sem áður flokkaðist sem karl, en flokkar sig nú sem konu, kallast '''trans kona'''. Margt trans fólk upplifir vanlíðan í sínu fyrra [[Kynhlutverk|kynhlutverki]] eða með [[Líkami|líkama]] sinn, og sækjast sumir eftir [[Hormón|hormónameðferð]], [[Uppskurður|skurðaðgerðum]], eða [[Sálfræðimeðferð|sálfræðiaðstoð]].<ref name="Maizes2">Victoria Maizes, ''Integrative Women's Health'' (2015, {{ISBN|0190214805}}), page 745: "Many transgender people experience gender dysphoria—distress that results from the discordance of biological sex and experienced gender (American Psychiatric Association, 2013). Treatment for gender dysphoria, considered to be highly effective, includes physical, medical, and/or surgical treatments [...] some [transgender people] may not choose to transition at all."</ref> Það að vera trans er óháð [[kynhneigð]].<ref name="apahelp">{{cite web|url=http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx|title=Sexual orientation, homosexuality and bisexuality|publisher=[[American Psychological Association]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20130808010101/http://www.apa.org/helpcenter/sexual%2Dorientation.aspx|archivedate=August 8, 2013|accessdate=August 10, 2013|url-status=dead}}</ref> Orðið ''trans'' er [[latína]] og merkir ''„þversum, handan megin við, á hinni hliðinni“''<ref>''[https://www.etymonline.com/word/trans- Trans-].'' Etymonline.</ref> og er þar með vísun í að einstaklingur sé á annarri hlið í framsetningu kyns síns. Íslenskanir á orðinu hafa ekki náð mikilli útbreiðslu. Orðið „kynskiptingur“ var áður notað, en það þykir afar úrelt og niðrandi í dag.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/|title=Trans - transgender|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-08}}</ref> Á bilinu 0,3% til 0,6% einstaklinga skilgreina sig sem trans, eða einn af hverjum 200, samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískri]] könnun frá árinu 2016.<ref>{{cite web|url=http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|title=1.4 Million Americans Identify as Transgender, Study Finds|work=Time|date=30 June 2016|accessdate=30 June 2016|author=Steinmetz, Katy|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160630205328/http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|archivedate=30 June 2016|df=}}</ref><ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|title=How Many Adults Identify as Transgender in the United States|publisher=The Williams Institute|date=June 2016|accessdate=2016-08-25|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160718010850/http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|archivedate=2016-07-18|df=}}</ref><ref>{{cite journal|last1=Crissman|first1=Halley P.|last2=Berger|first2=Mitchell B.|last3=Graham|first3=Louis F.|last4=Dalton|first4=Vanessa K.|year=2016|title=Transgender Demographics: A Household Probability Sample of US Adults, 2014|journal=American Journal of Public Health|volume=107|issue=2|pages=213–215|doi=10.2105/AJPH.2016.303571|pmid=27997239|pmc=5227939}}</ref><ref>[https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/ About 1 in 189 US Americans Identify as Transgender MedicalResearch.com report Dec 2016] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170103004810/https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/|date=2017-01-03}}</ref> == Heilbrigðisþjónusta == === Sálfræðimeðferð === Þar sem margt trans fólk upplifir vanlíðan með kynhlutverk sitt, [[Líkami|líkama]] sinn, eða samfélagslega [[Fordómar|fordóma]] getur [[sálfræðimeðferð]] verið til bóta fyrir fólk.<ref name="Brown&Rounsley">Brown, M.L. & Rounsley, C.A. (1996) ''True Selves: Understanding Transsexualism&nbsp;– For Families, Friends, Coworkers, and Helping Professionals'' Jossey-Bass: San Francisco {{ISBN|0-7879-6702-5}}</ref> === Hormónameðferð === Mögulegt er að auka á kyneinkenni einstaklings með [[Hormón|hormónameðferð]] þar sem ýmist eru gefin karl- eða kvenhormón. Karlhormónið, [[testósterón]], eykur [[Skegg|skeggvöxt]], eykur [[Vöðvi|vöðva]], og dýpkar [[Mannsrödd|rödd]]. Kvenhormónin, [[estrógen]] og [[prógesterón]], minnka skeggvöxt og láta fitu safnast fyrir á [[Brjóst|brjóstum]] og [[Mjöðm|mjöðmum]]. Notkun hormóna getur haft í för með sér óæskilegar aukaverkanir, en þar sem ávinningurinn getur verið mikill og hægt er að draga úr vanlíðan fólks er stundum mælt með notkun þeirra.<ref name=":02">{{Cite journal|last=Coleman|first=E.|last2=Bockting|first2=W.|last3=Botzer|first3=M.|last4=Cohen-Kettenis|first4=P.|last5=DeCuypere|first5=G.|last6=Feldman|first6=J.|last7=Fraser|first7=L.|last8=Green|first8=J.|last9=Knudson|first9=G.|date=2012-08-01|title=Standards of Care for the Health of Transsexual, Transgender, and Gender-Nonconforming People, Version 7|journal=International Journal of Transgenderism|volume=13|issue=4|pages=165–232|doi=10.1080/15532739.2011.700873|issn=1553-2739}}</ref> Hægt er að nota [[Hormónahemill|hormónahemla]] ''(hormónablokkera)'' fyrir börn með kynama. Slíkir hemlar seinka [[Kynþroski|kynþroska]] og veita einstaklingum því aukinn tíma til að ákvarða hvort kynhlutverk hann vill uppfylla. Í þokkabót valda hormónahemlar [[Beinþynning|beinþynningu]].<ref name=":02" /><ref name=":3">{{cite journal|last=Radix|first=Anita|last2=Silva|first2=Manel|title=Beyond the Guidelines: Challenges, Controversies, and Unanswered Questions|url=http://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928/00904481-20140522-10|journal=Pediatric Annals|volume=43|issue=6|pages=e145–e150|doi=10.3928/00904481-20140522-10|access-date=2021-03-22|archive-date=2018-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20180604010353/https://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928%2F00904481-20140522-10|url-status=dead}}</ref> === Skurðaðgerðir === Líkt og hormónameðferð geta skurðaðgerðir aukið eða breytt kyneinkennum einstaklings og er hlutverk þeirra að draga úr vanlíðan einstaklingsins. Með [[kynleiðréttingaraðgerð]] er hægt að skapa eftirlíkingu [[Getnaðarlimur|typpis]] eða [[Píka|píku]], fjarlægja brjóst eða bæta við brjóstum, og kvengera andlit með því að draga úr skörpum hornum. Ekki eru allir sem velja þessa leið þar sem aðgerðir eru aldrei áhættulausar. Sumum þykir ekki eftirsóknarvert að fara í aðgerð á eigin [[Kynfæri|kynfærum]], eða þá að fólk er hreinlega þokkalega sátt með eigin líkama.<ref name=":02" /> == Tilvísanir == <references /> == Neðanmálsgreinar == {{notelist}} [[Flokkur:Kyn]] [[Flokkur:Kynverund]] [[Flokkur:Læknisfræði]] [[Flokkur:Trans fólk]] n1pzj6r5hc1bi2e0h7c4ryfy2ls0rr8 1919872 1919871 2025-06-10T13:38:29Z Óskadddddd 83612 Enn önnur heimild 1919872 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Transgender Pride flag.svg|thumb|Fáni trans fólks var kynntur til sögunnar árið 2000.]] '''Trans fólk'''{{Efn|„Trans fólk“ er ritað í tveimur orðum sbr. [https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/ [1<nowiki>]</nowiki>], [https://transisland.is/ [2<nowiki>]</nowiki>] og [https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/68976 [3<nowiki>]</nowiki>]}} eru einstaklingar sem upplifa að [[kynvitund]] og [[kyntjáning]] þeirra í samfélaginu sé önnur en það kyn sem þeim var úthlutað við fæðingu af lækni eða ljósmóður. Í [[Vesturlönd|vestrænum samfélögum]], líkt og víðar, er hin hefðbundna [[Kynjatvíhyggja|kynjatvíhyggjuskipting]] í [[Karl|karla]] og [[Kona|konur]] algengust. Sá sem áður flokkaðist sem kona, en flokkar sig nú sem karl, kallast '''trans karl'''. Sú sem áður flokkaðist sem karl, en flokkar sig nú sem konu, kallast '''trans kona'''. Margt trans fólk upplifir vanlíðan í sínu fyrra [[Kynhlutverk|kynhlutverki]] eða með [[Líkami|líkama]] sinn, og sækjast sumir eftir [[Hormón|hormónameðferð]], [[Uppskurður|skurðaðgerðum]], eða [[Sálfræðimeðferð|sálfræðiaðstoð]].<ref name="Maizes2">Victoria Maizes, ''Integrative Women's Health'' (2015, {{ISBN|0190214805}}), page 745: "Many transgender people experience gender dysphoria—distress that results from the discordance of biological sex and experienced gender (American Psychiatric Association, 2013). Treatment for gender dysphoria, considered to be highly effective, includes physical, medical, and/or surgical treatments [...] some [transgender people] may not choose to transition at all."</ref> Það að vera trans er óháð [[kynhneigð]].<ref name="apahelp">{{cite web|url=http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx|title=Sexual orientation, homosexuality and bisexuality|publisher=[[American Psychological Association]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20130808010101/http://www.apa.org/helpcenter/sexual%2Dorientation.aspx|archivedate=August 8, 2013|accessdate=August 10, 2013|url-status=dead}}</ref> Orðið ''trans'' er [[latína]] og merkir ''„þversum, handan megin við, á hinni hliðinni“''<ref>''[https://www.etymonline.com/word/trans- Trans-].'' Etymonline.</ref> og er þar með vísun í að einstaklingur sé á annarri hlið í framsetningu kyns síns. Íslenskanir á orðinu hafa ekki náð mikilli útbreiðslu. Orðið „kynskiptingur“ var áður notað, en það þykir afar úrelt og niðrandi í dag.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/|title=Trans - transgender|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-08}}</ref> Á bilinu 0,3% til 0,6% einstaklinga skilgreina sig sem trans, eða einn af hverjum 200, samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískri]] könnun frá árinu 2016.<ref>{{cite web|url=http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|title=1.4 Million Americans Identify as Transgender, Study Finds|work=Time|date=30 June 2016|accessdate=30 June 2016|author=Steinmetz, Katy|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160630205328/http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|archivedate=30 June 2016|df=}}</ref><ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|title=How Many Adults Identify as Transgender in the United States|publisher=The Williams Institute|date=June 2016|accessdate=2016-08-25|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160718010850/http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|archivedate=2016-07-18|df=}}</ref><ref>{{cite journal|last1=Crissman|first1=Halley P.|last2=Berger|first2=Mitchell B.|last3=Graham|first3=Louis F.|last4=Dalton|first4=Vanessa K.|year=2016|title=Transgender Demographics: A Household Probability Sample of US Adults, 2014|journal=American Journal of Public Health|volume=107|issue=2|pages=213–215|doi=10.2105/AJPH.2016.303571|pmid=27997239|pmc=5227939}}</ref><ref>[https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/ About 1 in 189 US Americans Identify as Transgender MedicalResearch.com report Dec 2016] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170103004810/https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/|date=2017-01-03}}</ref> == Heilbrigðisþjónusta == === Sálfræðimeðferð === Þar sem margt trans fólk upplifir vanlíðan með kynhlutverk sitt, [[Líkami|líkama]] sinn, eða samfélagslega [[Fordómar|fordóma]] getur [[sálfræðimeðferð]] verið til bóta fyrir fólk.<ref name="Brown&Rounsley">Brown, M.L. & Rounsley, C.A. (1996) ''True Selves: Understanding Transsexualism&nbsp;– For Families, Friends, Coworkers, and Helping Professionals'' Jossey-Bass: San Francisco {{ISBN|0-7879-6702-5}}</ref> === Hormónameðferð === Mögulegt er að auka á kyneinkenni einstaklings með [[Hormón|hormónameðferð]] þar sem ýmist eru gefin karl- eða kvenhormón. Karlhormónið, [[testósterón]], eykur [[Skegg|skeggvöxt]], eykur [[Vöðvi|vöðva]], og dýpkar [[Mannsrödd|rödd]]. Kvenhormónin, [[estrógen]] og [[prógesterón]], minnka skeggvöxt og láta fitu safnast fyrir á [[Brjóst|brjóstum]] og [[Mjöðm|mjöðmum]]. Notkun hormóna getur haft í för með sér óæskilegar aukaverkanir, en þar sem ávinningurinn getur verið mikill og hægt er að draga úr vanlíðan fólks er stundum mælt með notkun þeirra.<ref name=":02">{{Cite journal|last=Coleman|first=E.|last2=Bockting|first2=W.|last3=Botzer|first3=M.|last4=Cohen-Kettenis|first4=P.|last5=DeCuypere|first5=G.|last6=Feldman|first6=J.|last7=Fraser|first7=L.|last8=Green|first8=J.|last9=Knudson|first9=G.|date=2012-08-01|title=Standards of Care for the Health of Transsexual, Transgender, and Gender-Nonconforming People, Version 7|journal=International Journal of Transgenderism|volume=13|issue=4|pages=165–232|doi=10.1080/15532739.2011.700873|issn=1553-2739}}</ref> Hægt er að nota [[Hormónahemill|hormónahemla]] ''(hormónablokkera)'' fyrir börn með kynama. Slíkir hemlar seinka [[Kynþroski|kynþroska]] og veita einstaklingum því aukinn tíma til að ákvarða hvort kynhlutverk hann vill uppfylla. Í þokkabót valda hormónahemlar [[Beinþynning|beinþynningu]].<ref name=":02" /><ref name=":3">{{cite journal|last=Radix|first=Anita|last2=Silva|first2=Manel|title=Beyond the Guidelines: Challenges, Controversies, and Unanswered Questions|url=http://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928/00904481-20140522-10|journal=Pediatric Annals|volume=43|issue=6|pages=e145–e150|doi=10.3928/00904481-20140522-10|access-date=2021-03-22|archive-date=2018-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20180604010353/https://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928%2F00904481-20140522-10|url-status=dead}}</ref> === Skurðaðgerðir === Líkt og hormónameðferð geta skurðaðgerðir aukið eða breytt kyneinkennum einstaklings og er hlutverk þeirra að draga úr vanlíðan einstaklingsins. Með [[kynleiðréttingaraðgerð]] er hægt að skapa eftirlíkingu [[Getnaðarlimur|typpis]] eða [[Píka|píku]], fjarlægja brjóst eða bæta við brjóstum, og kvengera andlit með því að draga úr skörpum hornum. Ekki eru allir sem velja þessa leið þar sem aðgerðir eru aldrei áhættulausar. Sumum þykir ekki eftirsóknarvert að fara í aðgerð á eigin [[Kynfæri|kynfærum]], eða þá að fólk er hreinlega þokkalega sátt með eigin líkama.<ref name=":02" /> == Tilvísanir == <references /> == Neðanmálsgreinar == {{notelist}} [[Flokkur:Kyn]] [[Flokkur:Kynverund]] [[Flokkur:Læknisfræði]] [[Flokkur:Trans fólk]] 2s2intv7di4jccceee49rudp01z2uzo 1919891 1919872 2025-06-10T17:09:25Z Óskadddddd 83612 1919891 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Transgender Pride flag.svg|thumb|Fáni trans fólks var kynntur til sögunnar árið 2000.]] '''Trans fólk'''{{Efn|„Trans fólk“ er ritað í tveimur orðum sbr. [https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/ [1<nowiki>]</nowiki>], [https://transisland.is/ [2<nowiki>]</nowiki>] og [https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/68976 [3<nowiki>]</nowiki>]}} eru einstaklingar sem upplifa að [[kynvitund]] og [[kyntjáning]] þeirra í samfélaginu sé önnur en það [[Kyn (líffræði)|kyn]] sem þeim var úthlutað við fæðingu af [[Læknir|lækni]] eða [[Ljósmóðir|ljósmóður]]. Í [[Vesturlönd|vestrænum samfélögum]], líkt og víðar, er hin hefðbundna [[Kynjatvíhyggja|kynjatvíhyggjuskipting]] í [[Karl|karla]] og [[Kona|konur]] algengust. Sá sem áður flokkaðist sem kona, en flokkar sig nú sem karl, kallast '''trans karl'''. Sú sem áður flokkaðist sem karl, en flokkar sig nú sem konu, kallast '''trans kona'''. Margt trans fólk upplifir vanlíðan í sínu fyrra [[Kynhlutverk|kynhlutverki]] eða með [[Líkami|líkama]] sinn, og sækjast sumir eftir [[Hormón|hormónameðferð]], [[Uppskurður|skurðaðgerðum]], eða [[Sálfræðimeðferð|sálfræðiaðstoð]].<ref name="Maizes2">Victoria Maizes, ''Integrative Women's Health'' (2015, {{ISBN|0190214805}}), page 745: "Many transgender people experience gender dysphoria—distress that results from the discordance of biological sex and experienced gender (American Psychiatric Association, 2013). Treatment for gender dysphoria, considered to be highly effective, includes physical, medical, and/or surgical treatments [...] some [transgender people] may not choose to transition at all."</ref> Það að vera trans er óháð [[kynhneigð]].<ref name="apahelp">{{cite web|url=http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx|title=Sexual orientation, homosexuality and bisexuality|publisher=[[American Psychological Association]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20130808010101/http://www.apa.org/helpcenter/sexual%2Dorientation.aspx|archivedate=August 8, 2013|accessdate=August 10, 2013|url-status=dead}}</ref> Orðið ''trans'' er [[latína]] og merkir ''„þversum, handan megin við, á hinni hliðinni“''<ref>''[https://www.etymonline.com/word/trans- Trans-].'' Etymonline.</ref> og er þar með vísun í að einstaklingur sé á annarri hlið í framsetningu kyns síns. Íslenskanir á orðinu hafa ekki náð mikilli útbreiðslu. Orðið „kynskiptingur“ var áður notað, en það þykir afar úrelt og niðrandi í dag.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/transgender/|title=Trans - transgender|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-08}}</ref> Á bilinu 0,3% til 0,6% einstaklinga skilgreina sig sem trans, eða einn af hverjum 200, samkvæmt [[Bandaríkin|bandarískri]] könnun frá árinu 2016.<ref>{{cite web|url=http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|title=1.4 Million Americans Identify as Transgender, Study Finds|work=Time|date=30 June 2016|accessdate=30 June 2016|author=Steinmetz, Katy|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160630205328/http://time.com/4389936/transgender-americans-statistic-how-many/|archivedate=30 June 2016|df=}}</ref><ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|title=How Many Adults Identify as Transgender in the United States|publisher=The Williams Institute|date=June 2016|accessdate=2016-08-25|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160718010850/http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/How-Many-Adults-Identify-as-Transgender-in-the-United-States.pdf|archivedate=2016-07-18|df=}}</ref><ref>{{cite journal|last1=Crissman|first1=Halley P.|last2=Berger|first2=Mitchell B.|last3=Graham|first3=Louis F.|last4=Dalton|first4=Vanessa K.|year=2016|title=Transgender Demographics: A Household Probability Sample of US Adults, 2014|journal=American Journal of Public Health|volume=107|issue=2|pages=213–215|doi=10.2105/AJPH.2016.303571|pmid=27997239|pmc=5227939}}</ref><ref>[https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/ About 1 in 189 US Americans Identify as Transgender MedicalResearch.com report Dec 2016] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170103004810/https://medicalresearch.com/author-interviews/about-1-in-189-us-americans-identify-as-transgender/30672/|date=2017-01-03}}</ref> == Heilbrigðisþjónusta == === Sálfræðimeðferð === Þar sem margt trans fólk upplifir vanlíðan með kynhlutverk sitt, [[Líkami|líkama]] sinn, eða samfélagslega [[Fordómar|fordóma]] getur [[sálfræðimeðferð]] verið til bóta fyrir fólk.<ref name="Brown&Rounsley">Brown, M.L. & Rounsley, C.A. (1996) ''True Selves: Understanding Transsexualism&nbsp;– For Families, Friends, Coworkers, and Helping Professionals'' Jossey-Bass: San Francisco {{ISBN|0-7879-6702-5}}</ref> === Hormónameðferð === Mögulegt er að auka á kyneinkenni einstaklings með [[Hormón|hormónameðferð]] þar sem ýmist eru gefin karl- eða kvenhormón. Karlhormónið, [[testósterón]], eykur [[Skegg|skeggvöxt]], eykur [[Vöðvi|vöðva]], og dýpkar [[Mannsrödd|rödd]]. Kvenhormónin, [[estrógen]] og [[prógesterón]], minnka skeggvöxt og láta fitu safnast fyrir á [[Brjóst|brjóstum]] og [[Mjöðm|mjöðmum]]. Notkun hormóna getur haft í för með sér óæskilegar aukaverkanir, en þar sem ávinningurinn getur verið mikill og hægt er að draga úr vanlíðan fólks er stundum mælt með notkun þeirra.<ref name=":02">{{Cite journal|last=Coleman|first=E.|last2=Bockting|first2=W.|last3=Botzer|first3=M.|last4=Cohen-Kettenis|first4=P.|last5=DeCuypere|first5=G.|last6=Feldman|first6=J.|last7=Fraser|first7=L.|last8=Green|first8=J.|last9=Knudson|first9=G.|date=2012-08-01|title=Standards of Care for the Health of Transsexual, Transgender, and Gender-Nonconforming People, Version 7|journal=International Journal of Transgenderism|volume=13|issue=4|pages=165–232|doi=10.1080/15532739.2011.700873|issn=1553-2739}}</ref> Hægt er að nota [[Hormónahemill|hormónahemla]] ''(hormónablokkera)'' fyrir börn með kynama. Slíkir hemlar seinka [[Kynþroski|kynþroska]] og veita einstaklingum því aukinn tíma til að ákvarða hvort kynhlutverk hann vill uppfylla. Í þokkabót valda hormónahemlar [[Beinþynning|beinþynningu]].<ref name=":02" /><ref name=":3">{{cite journal|last=Radix|first=Anita|last2=Silva|first2=Manel|title=Beyond the Guidelines: Challenges, Controversies, and Unanswered Questions|url=http://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928/00904481-20140522-10|journal=Pediatric Annals|volume=43|issue=6|pages=e145–e150|doi=10.3928/00904481-20140522-10|access-date=2021-03-22|archive-date=2018-06-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20180604010353/https://www.healio.com/doiresolver?doi=10.3928%2F00904481-20140522-10|url-status=dead}}</ref> === Skurðaðgerðir === Líkt og hormónameðferð geta skurðaðgerðir aukið eða breytt kyneinkennum einstaklings og er hlutverk þeirra að draga úr vanlíðan einstaklingsins. Með [[kynleiðréttingaraðgerð]] er hægt að skapa eftirlíkingu [[Getnaðarlimur|typpis]] eða [[Píka|píku]], fjarlægja brjóst eða bæta við brjóstum, og kvengera andlit með því að draga úr skörpum hornum. Ekki eru allir sem velja þessa leið þar sem aðgerðir eru aldrei áhættulausar. Sumum þykir ekki eftirsóknarvert að fara í aðgerð á eigin [[Kynfæri|kynfærum]], eða þá að fólk er hreinlega þokkalega sátt með eigin líkama.<ref name=":02" /> == Tilvísanir == <references /> == Neðanmálsgreinar == {{notelist}} [[Flokkur:Kyn]] [[Flokkur:Kynverund]] [[Flokkur:Læknisfræði]] [[Flokkur:Trans fólk]] kzp1daknmsu5pr23wrlutwy0lascj20 Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi 0 67166 1919856 1837658 2025-06-10T12:11:26Z 176.57.226.101 Síðan hefur verið uppfærð 1919856 wikitext text/x-wiki '''Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi''' er íslensk félagasamtök stofnuð í apríl 1948 í kjölfar stofnunar Sameinuðu þjóðanna 1945. Sambærileg félögvoru stofnuð í öðrum aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna sem telja nú vel á annað hundrað. Framtíðarsýn Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi er að vera afl til friðar, félagslegs réttlætis og umhverfisverndar með stuðningi við hnattræna heimsborgaravitund. Hlutverk Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi er að næra starfsemi Sameinuðu þjóðanna með samstarfi og samvinnu. Félaginu ber að vera leiðbeinandi afl í íslensku þjóðfélagi með áherslu á markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, heimsmarkmiðin. Félag Sameinuðu þjóðanna vinnur að því að efla þekkingu, skilning og umræðu um gildi og starfsemi Sameinuðu þjóðanna og leggur áherslu á að skapa vettvang fyrir menntun, þátttöku og samvinnu um alþjóðleg málefni – með sérstakri áherslu á ungt fólk, fræðslustofnanir og almenning. '''Störf Félags Sameinuðu þjóðanna fela í sér að:''' * Vinna að markmiðum og gildum Sameinuðu þjóðanna á landsvísu. * Efla lýðræðislega og virka þátttöku barna og ungmenna í samfélagsmálum. * Stuðla að fræðslu og umræðu um Sþ, mannréttindi, sjálfbærni, jafnrétti og frið. * Tengja saman íslenskt samfélag við alþjóðlegar áherslur, með sérstakri áherslu á heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun. Félagið er rekið með frjálsum framlögum og með styrkjum frá [[Íslenska ríkið|íslenska ríkinu]]. Framkvæmdastjóri félagsins er Vala Karen Viðarsdóttir. Meðal verkefna sem félagið hefur komið að er rekstur vefanna un.is. == Stjórn Félags Sameinuðu þjóðanna == Stjórn Félags Sameinuðu þjóðanna er kosin á aðalfundi félagsins. Fyrirstarfsárið 2025-2026 skipa stjórn: Eva Harðardóttir, formaður; Þórður Kristinsson, varaformaður; Erlingur Erlingsson; Helen María Ólafsdóttir; Páll Ásgeir Davíðsson, Rakel Anna Boulter og Viktoría Valdimarsdóttir. == Norrænt samstarf == Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi á í góðu samstarfi við systursamtök sín á Norðurlöndunum. Samráðsfundir eru haldnir meðal árlega og skiptast norrænu félögin á að vera gestgjafar. Öll félögin halda úti heimasíðu og eru þær eftirfarandi: Finnland www.yk.fi – , Danmörk – www.fnforbundet.dk, Noregur – www.fn.no, Svíþjóð – www.fn.se. ==Tengill== * [http://www.un.is/ Vefsíða Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi] [[Flokkur:Íslensk félagasamtök]] [[Flokkur:Sameinuðu þjóðirnar]] {{s|1948}} h01kpo5gfr8cqnr4fp33kh2sv24lvgi Listi yfir famiclona 0 70140 1919923 1904128 2025-06-11T11:24:01Z 2A01:6F02:116:9661:813A:4708:B2C4:7863 Laga stafsetningu. Nitendo > Nintendo. 1919923 wikitext text/x-wiki {{Athygli}} Famiclonar eru leikjatölvu eftirlíkingar. Fyrstu leikjatölvu eftirlíkingarnar voru endurframleiðsla af leikjavélum síns tíma. Seinna, með þróun hálfleiðara var hægt að setja örgjafana, minnið og aðra lógískar rásir saman í eina sílíkón rás. Famiclomar urðu til að fullnægja eftirspurn þar sem stóru framleiðendurnir Nintendo, Sony og Sega seldu ekki sínar vörur. Famiclonar voru þó, á sama tímabili, ólöglegir vegna einkaleyfis stórfyrirtækjana þriggja.<ref>[http://famicomworld.com/workshop/ Famicom World - Workshop]</ref> Árið 2003 rann einkaleyfi Nintendo út, og Famiclonar urðu löglegir. Við þetta urðu til nýir famiclonar sem flæddu markaðin af ódýrum leikjatölvum. * [[ABC 999]] * [[AB Standard 8 bit]] * [[Action Gamemaster]] * [[Action+Super 6]] * [[Advance Bright TV Arcade]] * [[Advance Boy]] * [[Ashi VCD]] * [[Arcade Action]] * [[Batman (console)|Batman]] * [[Beta 5]] * [[BitSystem]] Búið til í Brasilíu af Dismac * [[Brightech FCCP03]] * [[CherryBomb 2]] * [[Combook]] * [[Computer and game LT-906]] * [[Computer Game (console)|Computer Game]] * [[Cool boy]] * [[Cosmos (console)|Cosmos]] * [[CrazyBoy Gaming System]] * [[Creation (video game system)|Creation]] * [[Dance Station]] * [[Dendy (console)|Dendy]] * [[Dendy (console)|Dendy 8]] * [[Dendy Junior II]] * [[Double Dragon (console)|Double Dragon]] * [[Dr.Boy]] * [[Dynavision II]] * [[Dynavision III]] * [[Dynavision IV]] * [[Elevator Action (console)|Elevator Action]] * [[Ending Man JJ-80-50]] * [[Entertainment Computer System]] * [[Extreme Box]] * [[Family FR Series]] * [[Family Boy]] * [[Family Game (video game system)|Family Game]] * [[Family Game Selection set]] * [[Family Game (video game system)|Family Game]] (South America) * [[Famicom Titler]] * [[FC Game Console]] * [[FC Twin Video Game System]] * [[Fengali Game Station AV 620]] * [[Flashback (video game system)|Flashback]] * [[Funstation]] * [[Game Player]] * [[Gamars]] * [[Gamax]] * [[GameAxe]] * [[Game Corner Funmachine]] * [[Game Stick]] * [[Game Theory Admiral]] * [[Generation NEX]] * [[Geniecom]] * [[Gold Leopard King]] * [[Golden China]] * [[Good Boy]] * [[GunBoy]] * [[Handy FamiEight]] * [[Handyvision]] * [[Happytime Pumpkin Computer]] * [[Hi-Top Game]] * [[King Game III]] * [[Kenga]] ([[Russia]], 90s) * [[Little Master]] (India, 1990s) * [[Mastergames 9000]] * Mastergames [[Ending Man]] * Mastergames [[Mega Power II]] * [[Media (Console)|Media]] * [[Mega Kid MK-1000]] * [[Megatronix Console Compatta]] * [[Megaplay]] * [[Mega Power (famiclone)|Mega Power]] * [[Mega Power 2]] * [[Mega Volante]] * [[Micro Genius]] * [[Mega Joy]] (I & II) * [[Megason]] * [[MK X Super Action set]] * [[NASA Entertainment Computer System]] * [[Neo-Fami]] * [[NES Video Game System]] * [[Newtendo Super Famcom]] * [[Nichiman]] * [[Nikita(Console)|Nikita]] * [[Open-1]] * [[Opera AV Station]] * [[Pegasus (video game system)|Pegasus IQ-502]] * [[Phantom System]] – * [[Play Power (famiclone)|Play Power]] (I & II) * [[Playerstation]] * [[Pocket Famicom]] * [[Polystation]] * [[Polystation 64: The Power Machine]] * [[Polystation II]] * [[Polystation III]] * [[Polystation III Super Soccer system]] * [[Polystation Advance]] * [[Portendo]] * [[Power Games]] * [[Power Player Super Joy III]] * [[Power Joy]] * [[Prima]] * [[Quasar Neon Boy]] * [[Red Star Polystation]] * [[Red Star Super Smart Genius]] * [[Retrocon]] * [[Retro Duo]] * [[Ringo]] * [[Rumble Station]] * [[Samurai 2000 Fun Grizzler]] * [[Samurai Micro genius]] * [[Selection SZ 100]] * [[Sinostar V Racing Station]] * [[Slim 2]] * [[Smart Computer Pro]] * [[Soccer 98]] * [[Soccer Station]] * [[Spica (console)|Spica]] * [[Star Trek (Famiclone)|Star Trek]] * [[Super 8 (video game accessory)|Super 8]] * [[Super Action Set]] * [[Super Com 72]] * [[Super Genius]] * [[Super Magic Star]] * [[Super Joy Fun Stick Player Mech Game Player Game]] * [[Supermax Power Joy]] * [[Super Ufo Lp-6000]] * [[Tenindo Entertainment System]] * [[TeleGameStation]] * [[Terminator (video game system)|Terminator 1, 2 and 3]] * [[Terminator 7]] * [[Top Game]] – * [[Tristar 64]] * [[Turbo Game]] * [[TV Entertainment game]] * [[UFO A500 II]] * [[Ultra 8 bit]] * [[Venturer Super Start all-in-one]] * [[VG Pocket Max]] * [[Video Vs. Maxx]] * [[Vii]] * [[Virtual Player]] * [[Winner (video game system)]] * [[WizKid]] (Indland, 1990-) * [[XA-76-1E]] * [[Yobo FC Game Console]] * [[Z-first Super action set]] * [[Zhiliton]] * [[Zhong Tian 3]] * [[Millennium Arcade 3d]] * [[M3 Pocket]] * [[Mega Arcade Action 2]] * [[Gamespower 50]] * [[One station]] == Tengill == * [http://ultimateconsoledatabase.com/ Ultimate Console Database] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20081104094820/http://ultimateconsoledatabase.com/ |date=2008-11-04 }} * [http://famicomworld.com/ Famicom World] == Heimildir == <references /> [[Flokkur:Leikjatölvur]] [[Flokkur:Listar um tölvuleiki]] 2kvpkm8unta1yrs26afcw66ii6y9o7v Varðskipið Þór (2009) 0 76096 1919920 1915225 2025-06-11T11:18:57Z Alvaldi 71791 Flokkur:Íslensk varðskip er undirflokkur þarna. 1919920 wikitext text/x-wiki {{fyrir|önnur varðskip með sama nafn|Varðskipið Þór}} {{Skip |nafn=''Þór'' |mynd=2 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg |alt=Þór við Reykjavíkurhöfn |skipstjóri=Ýmsir |útgerð=[[Landhelgisgæsla Íslands]] |þyngd=4.049<ref name="innanríkisráðuneyti">[http://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/nr/27327 Rík ástæða til að fagna komu þórs].</ref> |lengd=93,8<ref name="innanríkisráðuneyti" /> |breidd=16<ref name="innanríkisráðuneyti" /> |dýpt=6,5<ref name="innanríkisráðuneyti" /> |vélar=2 × 450kw<br /> 1 × 883kw<br /> 2 × 4.500kW |hraði=19,5 |tegund=Varðskip |bygging=ASMAR herskipasmíðastöðin, [[Síle]] }} '''Varðskipið ''Þór''''' er [[varðskip]] í eigu [[Landhelgisgæsla Íslands|Landhelgisgæslu Íslands]]. Það er fjórða skipið í eigu Landhelgisgæslunnar til að bera nafnið ''Þór''. Skipið var sjósett var í [[ASMAR]] skipasmíðastöðinni í [[Síle]] þann [[28. apríl]] árið [[2009]]. ''Þór'' er 4.250 [[brúttótonn]], 93,65 m á [[lengd]] og 16 á [[breidd]]. Það er knúinn tveimur 4.500 kW aðalvélum með ganghraða allt að 19,5 [[hnútur (mælieining)|hnútum]] og dráttargeta er 120 [[tonn]]. ''Þór'' er hannaður af [[Rolls Royce Marine]] í [[Noregur|Noregi]] með norska varðskipið [[Harstadt (varðskip)|Harstadt]] sem fyrirmynd. == Myndir == <gallery> Mynd:1 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg| Mynd:2_Arrival_of_Thor_-_Icelandic_Coast_Guard_2011-10-27_Reykjavik.jpg| Mynd:3 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg| Mynd:4 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg| Mynd:4a Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg| Mynd:5 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg| Mynd:6 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg| Mynd:7 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg| Mynd:8 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg| Mynd:9 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg| Mynd:10 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg| Mynd:12 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg| Mynd:B Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg| Mynd:D Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg| </gallery> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tengt efni == * [[Þór (skip)]] (1899-1929) * [[Þór II (skip)|Þór II]] (1930-1946) * [[Þór III (skip)|Þór III]] (1951-1982) == Tenglar == * http://www.lhg.is/starfsemi/adgerdasvid/nyttvardskipthor/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120307201720/http://www.lhg.is/starfsemi/adgerdasvid/nyttvardskipthor/ |date=2012-03-07 }} * http://www.lhg.is/media/skip/thor/VS_THOR_Einblodungur_web.pdf PDF * http://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/nr/27327 * http://www.dv.is/frettir/2011/10/29/luxus-thor-kominn-til-hafnar/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120104024728/http://www.dv.is/frettir/2011/10/29/luxus-thor-kominn-til-hafnar/ |date=2012-01-04 }} * [http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/04/29/glaesilegur_thor_sjosettur/ „Glæsilegur Þór sjósettur“] á Mbl.is. === Video === [http://www.youtube.com/watch?v=75IuVwbB-0o&feature=youtu.be New Icelandic Coast Guard Vessel Thor (Þór)] {{DEFAULTSORT:Þór (2009)}} [[Flokkur:Byggt 2009]] [[Flokkur:Íslensk varðskip]] kupnvsldh4wajfmlflujs75dj939pb1 Ásmundur Einar Daðason 0 77471 1919885 1894757 2025-06-10T16:08:24Z Leikstjórinn 74989 1919885 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | skammstöfun = | fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1982|10|29}} | fæðingarstaður = Reykjavík | stjórnmálaflokkur = [[Framsóknarflokkurinn]] (2011–)<br>[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]] (fyrir 2011) | titill = [[Mennta- og barnamálaráðherra Íslands]] | stjórnartíð_start1 = [[28. nóvember]] [[2021]] | stjórnartíð_end1 = [[21. desember]] [[2024]] | forsætisráðherra1 = [[Katrín Jakobsdóttir]]<br>[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | forveri1 = [[Lilja Alfreðsdóttir]] | eftirmaður1 = [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] | titill2 = [[Félags- og vinnumarkaðsráðherra Íslands|Félags- og barnamálaráðherra Íslands]] | stjórnartíð_start2 = [[30. nóvember]] [[2017]] | stjórnartíð_end2 = [[28. nóvember]] [[2021]] | forsætisráðherra2 = [[Katrín Jakobsdóttir]] | forveri2 = [[Þorsteinn Víglundsson (f. 1969)|Þorsteinn Víglundsson]] | eftirmaður2 = [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] | AÞ_CV = 707 | AÞ_frá1 = 2009 | AÞ_til1 = 2011 | AÞ_kjördæmi1 = [[Norðvesturkjördæmi|norðvestur]] | AÞ_flokkur1 = Vinstrihreyfingin – grænt framboð | AÞ_frá2 = 2011 | AÞ_til2 = 2016 | AÞ_kjördæmi2 = [[Norðvesturkjördæmi|norðvestur]] | AÞ_flokkur2 = Framsóknarflokkurinn | AÞ_frá3 = 2017 | AÞ_til3 = 2021 | AÞ_kjördæmi3 = [[Norðvesturkjördæmi|norðvestur]] | AÞ_flokkur3 = Framsóknarflokkurinn | AÞ_frá4 = 2021 | AÞ_til4 = 2024 | AÞ_kjördæmi4 = [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík n.]] | AÞ_flokkur4 = Framsóknarflokkurinn | maki = Sunna Birna Helgadóttir | börn = 3 | háskóli = [[Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri]]<br>[[Landbúnaðarháskóli Íslands]] | menntun = [[Búvísindi]] }} '''Ásmundur Einar Daðason''' (fæddur [[29. október]] [[1982]]) er [[Ísland|íslenskur]] stjórnmálamaður sem að gengdi embætti [[Félags- og húsnæðismálaráðherra Íslands|Félags- og barnamálaráðherra]] frá [[2017]] til [[2021]]<nowiki/>og [[Mennta- og barnamálaráðherra Íslands|Mennta- og barnamálaráðherra]] frá [[2021]] til [[2024]] fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]]. Hann sat í [[Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|ríkisstjórnum]] [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Katrínar Jakobsdóttur]] og [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarna Benediktssonar]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/sex-karlar-og-fimm-konur|titill=Sex karlar og fimm konur|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=30. nóvember 2017}}</ref> Hann var áður þingmaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] frá [[2009]] til [[2011]] og síðan þingmaður [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] frá [[2011]] til [[2024]]. Hann datt út af þingi í [[Alþingiskosningar 2024|Alþingiskosningunum 2024]]. Ásmundur Einar kom yfirleitt vel út í könnunum um stuðning til ráðherra og í nokkrum könnunum var hann vinsælasti ráðherrann, til að mynda í könnunum frá [[2021]] og [[2023]].<ref>{{Cite web|url=https://maskina.is/asmundur-einar-nytur-mestrar-hylli/|title=Ásmundur Einar nýtur mestrar hylli|last=Stjóri|first=Stóri|date=2023-01-04|website=maskina.is|language=is-IS|access-date=2025-06-10}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/asmundur-einar-er-eini-radherrann-sem-meirihluti-thjodarinnar-treystir/|title=Ásmundur Einar er eini ráðherrann sem meirihluti þjóðarinnar treystir|date=2022-04-26|website=Kjarninn|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Vinsældir Ásmundar Einars fóru að dala um mitt ár [[2023]] eftir ættardeilur hans komust í ljós um jörðina Lambeyrum í [[Dalasýsla|Dalasýslu]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/t/3567|title=Deilur um jörðina Lambeyrar - Vísir|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Áður en Ásmundur Einar var kjörinn á þing starfaði hann sem sauðfjárbóndi á Lambeyrum í [[Dalasýsla|Dalasýslu]] og rak hann þar innflutnings- og sölufyrirtæki með vörur fyrir landbúnað til [[2011]], auk þess sem að ann var formaður félags sauðfjárbænda í [[Dalasýsla|Dalasýslu]]. == Menntun og fyrri störf == Ásmundur er menntaður sem búfræðingur frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri 2002 og árið 2007 lauk hann B.Sc.-próf í almennum búvísindum frá [[Landbúnaðarháskóli Íslands|Landbúnaðarháskóla Íslands]]. Ásmundur Einar sat í stúdentaráði [[Landbúnaðarháskóli Íslands|Landbúnaðarháskóla Íslands]], Hvanneyri, 2001-2002, var formaður þess 2004-2005. Formaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu 2005-2010 og Formaður svæðisfélags Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Dölum 2005-2007. Þá sat hann í háskólaráði Landbúnaðarháskóla Íslands 2009.<ref>http://www.althingi.is/altext/cv.php4?nfaerslunr=707</ref> == Stjórnmálaferill == Ásmundur var þann 15. nóvember 2009 kosinn formaður [[Heimssýn]], hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum. Ásmundur Einar var kjörinn á þing fyrir Vinstrihreyfinguna-grænt framboð en sagði sig svo úr þingflokki þeirra þegar hann studdi vantrauststillögu á ríkisstjórnina 13. apríl 2011. Sagði Ásmundur að hann studdi ríkistjórnina ekki í mörgum málum þar á meðal Evrópumálunum.<ref>http://www.visir.is/asmundur-einar-haettur-i-thingflokki-vg/article/2011110419505</ref> Ásmundur Einar var einn þeirra þingmanna Vinstri hreyfingarinnar sem hafði miklar efasemdir við Icesave samkomulagið og sat meðal annars í fjárlaganefnd á þeim tíma, var hann beittur miklum þrýstingi að samþykkja málið. <ref>Sigurður Már Jónsson, Icesave samningarnir - afleikur aldarinnar? Almenna Bókfélagið, Reykjavík, 2011</ref> Þann 1. júní 2011 gekk Ásmundur Einar til liðs við [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]]. <ref>http://www.visir.is/asmundur-einar-genginn-i-framsokn/article/2011110609923</ref> Ásmundur Einar var kjörinn aftur á þing vorið 2013 þá fyrir Framsóknarflokkinn. Skipaði hann annað sæti lista Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi.<ref>http://stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=160ff3e8-5045-42e3-b408-b2ded48fef32</ref> Ásmundur Einar sat á þingi frá 2013-2016 og settist svo aftur á þing eftir Alþingiskosningar haustið 2017. Í maí 2015 hlaut það athygli þegar að Ásmundur Einar var sagður hafa verið undir áhrifum áfengis þegar að hann ældi á farþega í flugvél Wow Air. Málið hlaut mikla umfjöllun.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2015423371d/var-asi-ad-fa-ser-flugfarthegi-segir-thingmann-hafa-aelt-a-sig-eftir-ofdrykkju|title=Var Ási að fá sér? Flugfarþegi segir þingmann hafa ælt á sig eftir ofdrykkju - Vísir|last=Ármannsson|first=Bjarki|date=2015-05-19|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Árið 2018 birti fréttamiðilinn DV frétt sem að innihélt myndband frá árinu 2015 af Ásmundi Einari og frænda hans Ámundi Sigurðssyni að tala kynferðislega um húðlit bandarískrar körfuboltakonu, auk þess þar sem að þeir ofbeldisfullar langanir til hennar. DV hinsvegar fjarlægði myndbandið stuttu seinna. Blaðamaðurinn Andrés Magnússon blaðamaður sagði um fréttina í desember 2018 að DV ætti að koma með skýringar á hvarfi hennar.<ref>{{Cite web|url=https://gamla.mannlif.is/frettir/dularfullt-myndband-af-radherra-aftur-til-tals-their-badu-mig-ad-eyda-thvi/|title=Dularfullt myndband af ráðherra aftur til tals: „Þeir báðu mig að eyða því“ -|last=Gunnarsson|first=Björgvin|date=2023-09-08|website=Mannlíf|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Árið 2023 sagði Kristjón Kormákur Guðjónsson, þáverandi ritstjóri DV í viðtali að fréttin væri einungis í vinnslu og átti ekki að birtast og að Ámundi hafi langmest verið að tala í myndbandinu, en ekki Ásmundur Einar. Árið 2022 greindi Mannlíf svo frá því að árið 2017 komu Ásmundur Einar og Ámundi í heimsókn til körfuboltakonunnar Tavelyn Tillman og kallaði Ámundi hana "tík" og "n-orðið" og sakaði hana um að tapa viljandi leikjum fyrir Skallagrím.<ref>{{Cite web|url=https://gamla.mannlif.is/frettir/korfuboltakonan-lysir-heimsokn-eftir-tapleik-gegn-keflavik-little-black-nigger-bitch/|title=Körfuboltakonan lýsir heimsókn eftir tapleik gegn Keflavík: „Little black nigger bitch“ -|last=Gunnarsson|first=Björgvin|date=2022-06-16|website=Mannlíf|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Ættardeilur Ásmundar Einars um Lambeyri í Dalasýslu hlutu mikla athygli um mitt ár 2023. Þar sögðu frænkur Ásmundar Einars að skemmdarverk væru unninn af bræðrum Ásmunds og föður ásamt Ásmundi sjálfum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/t/3567|title=Deilur um jörðina Lambeyrar - Vísir|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Vinsældir Ásmundar Einars döluðu vegna þessa, en í fjölmörgum könnunum frá 2021 og 2022 var Ásmundur Einar vinsælasti ráðherra ríkisstjórnarinnar. Í [[Alþingiskosningar 2024|alþingiskosningunum 2024]] datt Ásmundur Einar út af þingi þegar að Framsóknarflokkurinn missti átta þingmenn. == Tenglar == * [http://asmundur.is Heimasíða Ásmundar] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20131210011730/http://asmundur.is/ |date=2013-12-10 }} * [http://www.althingi.is/altext/cv.php4?nfaerslunr=707 Æviágrip Alþingis] == Heimildir == {{reflist}} {{Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur}} {{Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur}} {{Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar}} {{Stubbur|æviágrip}} {{f|1982}} [[Flokkur:Félagsmálaráðherrar Íslands]] [[Flokkur:Íslenskir búfræðingar]] [[Flokkur:Þingmenn Framsóknarflokksins]] [[Flokkur:Þingmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs]] og6tt7qofdy5dfge9y6lwsps5evx4xp 1919886 1919885 2025-06-10T16:10:29Z Leikstjórinn 74989 1919886 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | skammstöfun = | fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1982|10|29}} | fæðingarstaður = Reykjavík | stjórnmálaflokkur = [[Framsóknarflokkurinn]] (2011–)<br>[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]] (fyrir 2011) | titill = [[Mennta- og barnamálaráðherra Íslands]] | stjórnartíð_start1 = [[28. nóvember]] [[2021]] | stjórnartíð_end1 = [[21. desember]] [[2024]] | forsætisráðherra1 = [[Katrín Jakobsdóttir]]<br>[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | forveri1 = [[Lilja Alfreðsdóttir]] | eftirmaður1 = [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] | titill2 = [[Félags- og vinnumarkaðsráðherra Íslands|Félags- og barnamálaráðherra Íslands]] | stjórnartíð_start2 = [[30. nóvember]] [[2017]] | stjórnartíð_end2 = [[28. nóvember]] [[2021]] | forsætisráðherra2 = [[Katrín Jakobsdóttir]] | forveri2 = [[Þorsteinn Víglundsson (f. 1969)|Þorsteinn Víglundsson]] | eftirmaður2 = [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] | AÞ_CV = 707 | AÞ_frá1 = 2009 | AÞ_til1 = 2011 | AÞ_kjördæmi1 = [[Norðvesturkjördæmi|norðvestur]] | AÞ_flokkur1 = Vinstrihreyfingin – grænt framboð | AÞ_frá2 = 2011 | AÞ_til2 = 2016 | AÞ_kjördæmi2 = [[Norðvesturkjördæmi|norðvestur]] | AÞ_flokkur2 = Framsóknarflokkurinn | AÞ_frá3 = 2017 | AÞ_til3 = 2021 | AÞ_kjördæmi3 = [[Norðvesturkjördæmi|norðvestur]] | AÞ_flokkur3 = Framsóknarflokkurinn | AÞ_frá4 = 2021 | AÞ_til4 = 2024 | AÞ_kjördæmi4 = [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík n.]] | AÞ_flokkur4 = Framsóknarflokkurinn | maki = Sunna Birna Helgadóttir | börn = 3 | háskóli = [[Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri]]<br>[[Landbúnaðarháskóli Íslands]] | menntun = [[Búvísindi]] }} '''Ásmundur Einar Daðason''' (fæddur [[29. október]] [[1982]]) er [[Ísland|íslenskur]] stjórnmálamaður sem að gengdi embætti [[Félags- og húsnæðismálaráðherra Íslands|Félags- og barnamálaráðherra]] frá [[2017]] til [[2021]] og [[Mennta- og barnamálaráðherra Íslands|Mennta- og barnamálaráðherra]] frá [[2021]] til [[2024]] fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]]. Hann sat í [[Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|ríkisstjórnum]] [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Katrínar Jakobsdóttur]] og [[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Bjarna Benediktssonar]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/sex-karlar-og-fimm-konur|titill=Sex karlar og fimm konur|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=30. nóvember 2017}}</ref> Hann var áður þingmaður [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] frá [[2009]] til [[2011]] og síðan þingmaður [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] frá [[2011]] til [[2024]]. Hann datt út af þingi í [[Alþingiskosningar 2024|Alþingiskosningunum 2024]]. Ásmundur Einar kom yfirleitt vel út í könnunum um stuðning til ráðherra og í nokkrum könnunum var hann vinsælasti ráðherrann, til að mynda í könnunum frá [[2021]] og [[2023]].<ref>{{Cite web|url=https://maskina.is/asmundur-einar-nytur-mestrar-hylli/|title=Ásmundur Einar nýtur mestrar hylli|last=Stjóri|first=Stóri|date=2023-01-04|website=maskina.is|language=is-IS|access-date=2025-06-10}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/asmundur-einar-er-eini-radherrann-sem-meirihluti-thjodarinnar-treystir/|title=Ásmundur Einar er eini ráðherrann sem meirihluti þjóðarinnar treystir|date=2022-04-26|website=Kjarninn|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Vinsældir Ásmundar Einars fóru að dala um mitt ár [[2023]] eftir ættardeilur hans komust í ljós um jörðina Lambeyrum í [[Dalasýsla|Dalasýslu]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/t/3567|title=Deilur um jörðina Lambeyrar - Vísir|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Áður en Ásmundur Einar var kjörinn á þing starfaði hann sem sauðfjárbóndi á Lambeyrum í [[Dalasýsla|Dalasýslu]] og rak hann þar innflutnings- og sölufyrirtæki með vörur fyrir landbúnað til [[2011]], auk þess sem að ann var formaður félags sauðfjárbænda í [[Dalasýsla|Dalasýslu]]. == Menntun og fyrri störf == Ásmundur er menntaður sem búfræðingur frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri 2002 og árið 2007 lauk hann B.Sc.-próf í almennum búvísindum frá [[Landbúnaðarháskóli Íslands|Landbúnaðarháskóla Íslands]]. Ásmundur Einar sat í stúdentaráði [[Landbúnaðarháskóli Íslands|Landbúnaðarháskóla Íslands]], Hvanneyri, 2001-2002, var formaður þess 2004-2005. Formaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu 2005-2010 og Formaður svæðisfélags Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Dölum 2005-2007. Þá sat hann í háskólaráði Landbúnaðarháskóla Íslands 2009.<ref>http://www.althingi.is/altext/cv.php4?nfaerslunr=707</ref> == Stjórnmálaferill == Ásmundur var þann 15. nóvember 2009 kosinn formaður [[Heimssýn]], hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum. Ásmundur Einar var kjörinn á þing fyrir Vinstrihreyfinguna-grænt framboð en sagði sig svo úr þingflokki þeirra þegar hann studdi vantrauststillögu á ríkisstjórnina 13. apríl 2011. Sagði Ásmundur að hann studdi ríkistjórnina ekki í mörgum málum þar á meðal Evrópumálunum.<ref>http://www.visir.is/asmundur-einar-haettur-i-thingflokki-vg/article/2011110419505</ref> Ásmundur Einar var einn þeirra þingmanna Vinstri hreyfingarinnar sem hafði miklar efasemdir við Icesave samkomulagið og sat meðal annars í fjárlaganefnd á þeim tíma, var hann beittur miklum þrýstingi að samþykkja málið. <ref>Sigurður Már Jónsson, Icesave samningarnir - afleikur aldarinnar? Almenna Bókfélagið, Reykjavík, 2011</ref> Þann 1. júní 2011 gekk Ásmundur Einar til liðs við [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]]. <ref>http://www.visir.is/asmundur-einar-genginn-i-framsokn/article/2011110609923</ref> Ásmundur Einar var kjörinn aftur á þing vorið 2013 þá fyrir Framsóknarflokkinn. Skipaði hann annað sæti lista Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi.<ref>http://stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=160ff3e8-5045-42e3-b408-b2ded48fef32</ref> Ásmundur Einar sat á þingi frá 2013-2016 og settist svo aftur á þing eftir Alþingiskosningar haustið 2017. Í maí 2015 hlaut það athygli þegar að Ásmundur Einar var sagður hafa verið undir áhrifum áfengis þegar að hann ældi á farþega í flugvél Wow Air. Málið hlaut mikla umfjöllun.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2015423371d/var-asi-ad-fa-ser-flugfarthegi-segir-thingmann-hafa-aelt-a-sig-eftir-ofdrykkju|title=Var Ási að fá sér? Flugfarþegi segir þingmann hafa ælt á sig eftir ofdrykkju - Vísir|last=Ármannsson|first=Bjarki|date=2015-05-19|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Árið 2018 birti fréttamiðilinn DV frétt sem að innihélt myndband frá árinu 2015 af Ásmundi Einari og frænda hans Ámundi Sigurðssyni að tala kynferðislega um húðlit bandarískrar körfuboltakonu, auk þess þar sem að þeir ofbeldisfullar langanir til hennar. DV hinsvegar fjarlægði myndbandið stuttu seinna. Blaðamaðurinn Andrés Magnússon blaðamaður sagði um fréttina í desember 2018 að DV ætti að koma með skýringar á hvarfi hennar.<ref>{{Cite web|url=https://gamla.mannlif.is/frettir/dularfullt-myndband-af-radherra-aftur-til-tals-their-badu-mig-ad-eyda-thvi/|title=Dularfullt myndband af ráðherra aftur til tals: „Þeir báðu mig að eyða því“ -|last=Gunnarsson|first=Björgvin|date=2023-09-08|website=Mannlíf|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Árið 2023 sagði Kristjón Kormákur Guðjónsson, þáverandi ritstjóri DV í viðtali að fréttin væri einungis í vinnslu og átti ekki að birtast og að Ámundi hafi langmest verið að tala í myndbandinu, en ekki Ásmundur Einar. Árið 2022 greindi Mannlíf svo frá því að árið 2017 komu Ásmundur Einar og Ámundi í heimsókn til körfuboltakonunnar Tavelyn Tillman og kallaði Ámundi hana "tík" og "n-orðið" og sakaði hana um að tapa viljandi leikjum fyrir Skallagrím.<ref>{{Cite web|url=https://gamla.mannlif.is/frettir/korfuboltakonan-lysir-heimsokn-eftir-tapleik-gegn-keflavik-little-black-nigger-bitch/|title=Körfuboltakonan lýsir heimsókn eftir tapleik gegn Keflavík: „Little black nigger bitch“ -|last=Gunnarsson|first=Björgvin|date=2022-06-16|website=Mannlíf|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Ættardeilur Ásmundar Einars um Lambeyri í Dalasýslu hlutu mikla athygli um mitt ár 2023. Þar sögðu frænkur Ásmundar Einars að skemmdarverk, innrbot og yfirgang væru unninn af bræðrum Ásmunds og föður ásamt Ásmundi sjálfum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/t/3567|title=Deilur um jörðina Lambeyrar - Vísir|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Vinsældir Ásmundar Einars döluðu vegna þessa, en í fjölmörgum könnunum frá 2021 og 2022 var Ásmundur Einar vinsælasti ráðherra ríkisstjórnarinnar. Í [[Alþingiskosningar 2024|alþingiskosningunum 2024]] datt Ásmundur Einar út af þingi þegar að Framsóknarflokkurinn missti átta þingmenn. == Tenglar == * [http://asmundur.is Heimasíða Ásmundar] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20131210011730/http://asmundur.is/ |date=2013-12-10 }} * [http://www.althingi.is/altext/cv.php4?nfaerslunr=707 Æviágrip Alþingis] == Heimildir == {{reflist}} {{Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur}} {{Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur}} {{Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar}} {{Stubbur|æviágrip}} {{f|1982}} [[Flokkur:Félagsmálaráðherrar Íslands]] [[Flokkur:Íslenskir búfræðingar]] [[Flokkur:Þingmenn Framsóknarflokksins]] [[Flokkur:Þingmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs]] 6cttrz6r4nbj46toy3lk142y8t056eh Flokkur:Íslenskar ríkisstofnanir 14 80714 1919924 1689035 2025-06-11T11:24:30Z Alvaldi 71791 1919924 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Opinberar stofnanir]] [[Flokkur:Ríkisstjórn Íslands]] [[Flokkur:Ríkisstofnanir]] 177mok2ko3fyzzm9eshw3cktor0ac9i 1919927 1919924 2025-06-11T11:26:14Z Alvaldi 71791 1919927 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Opinberar stofnanir á Íslandi]] [[Flokkur:Ríkisstjórn Íslands]] [[Flokkur:Ríkisstofnanir]] t1ot21m5whuo3j14zcpxxyosppl5uh6 Kóran 0 81123 1919907 1914749 2025-06-10T22:45:49Z Stormurmia 73754 1919907 wikitext text/x-wiki <!--sleppa "onlyinclude" og samsvarandi á móti? Ekki viss hvað gerir..--> <onlyinclude> '''Kóran''' ([[arabíska]] القرآن‎ ''al-qur’ān'', e. ''Qur'an'' eða ''Koran'', fr. ''Curan'') merkir „upplestur“ eða „framsögn“ og er helgasta rit [[Íslamstrú|íslamstrúar]]. Samkvæmt almennri trú múslima er Kóraninn hið óbrenglaða orð [[Allah]], sem var opinberað spámanninum [[Múhameð]] í gegnum erkiengilinn Gabríel. Kóraninn er talinn vera síðasta opinberun Guðs til mannkynsins og á að gilda til dómdags, borinn fram orðrétt eins og Allah mælti. Múslimar líta á Kóraninns sem æðstu ritninguna og leggja hann ofar öllum lögum manna. Trúin er sú að núverandi texti Kóransins sé óbreyttur frá því sem Múhameð mælti upphaflega, orð fyrir orð, punkt fyrir punkt. Þar sem Múhameð var ólæs og óskrifandi er talið að hann hafi flutt Kóraninn munnlega, og hafi lærisveinar hans síðan skráð hann eftir minni. <!-- Ofangreint virðist ekki áróður (kannski ónákvæmt), svo sett inn aftur (IP-tala eyddi út sem "áróðri" og lengri kafla, sem ekki hefur verið skoðaður og settur inn aftur), sjá frá ensku WP: "There is agreement among scholars that Muhammad himself did not write down the revelation.[33]" [..] The Quran describes Muhammad as "ummi",[38] which is traditionally interpreted as "illiterate," but the meaning is rather more complex. Medieval commentators such as Al-Tabari maintained that the term induced two meanings: first, the inability to read or write in general; second, the inexperience or ignorance of the previous books or scriptures (but they gave priority to the first meaning). Muhammad's illiteracy was taken as a sign of the genuineness of his prophethood. For example, according to Fakhr al-Din al-Razi, if Muhammad had mastered writing and reading he possibly would have been suspected of having studied the books of the ancestors. Some scholars such as Watt prefer the second meaning of "ummi" - they take it to indicate unfamiliarity with earlier sacred texts.[31][39] --> [[Mynd:Arabic School, Learning the Koran, Egypt by Keystone View, ca. 1899 (LOC).jpg|thumb|Kóranskóli (Madrasha) í Egyptalandi. Mikil áhersla er lögð á utanbókalærdóm úr Kóraninum.]] Kóraninn er ritaður á svokallaðri trúarlegri arabísku, sem er talsvert frábrugðin nútíma arabísku.Rannsóknir hafa sýnt að í textanum er að finna fjölda tökuorða úr öðrum tungumálum.<ref>Arthur Jeffery. ''The Foreign Vocabulary of the Qur’a''. Oriental Institute, Baroda, India, 1938.</ref> Sá sem talar og les nútíma arabísku skilur því ekki endilega trúarlega arabísku Kóransins án sérstakrar þjálfunar. Múslimum er oft kennt að kyrja eða söngla vers Kóranins utanbókar frá unga aldri. Kóraninn hefur þó verið þýddur á fjölda tungumála. Sá sem lærir allan Kóraninn utanbókar er kallaður hafiz. Margir múslimar sem annars kunna ekki arabísku læra hluta af honum, eða jafnvel allan, utanbókar. Samkvæmt hefð verður hver múslimi að læra brot úr Kóraninum til að geta farið með daglegar bænir. </onlyinclude> == Uppruni == [[Mynd:AndalusQuran.JPG|thumb|Kóran frá 12. öld (handrit frá Andalúsíu)]] Margt hefur verið ritað um uppruna og trúverðugleika Kóranins síðustu áratugina. Vitað er nú að Kóraninn var ekki færður í rit fyrr en um 150–200 árum eftir dauða [[Múhameð]]s. Flestir fræðimenn múslima trúa því hins vegar að [[Ósman|Uthman]], tengdasonur Múhameðs og þriðji kalífinn, hafi látið færa Kóraninn í letur stuttu eftir dauða Múhameðs, en aðrir múslimar trúa að það hafi verið [[Abu Bakr]], fyrsti kalífinn, þar sem ein [[Hadíða|hadíðsaga]] greinir þannig frá: „Zaid bin Thabit, ansari sagði, 'Abu Bakr kallaði mig til sín eftir hið mikla fall stríðsmanna í orustunni við Yamama' (þar sem stór hluti af samtímamönnum Múhameðs voru drepnir). Umar var þar með Bakr. 'Margir hafa fallið við Yamama, og ég hef áhyggjur af því að fleiri muni deyja á öðrum vígvöllum af þeim sem kunna að kveða Kóraninn. Stór hluti Kóranins mun tínast nema þú safnir honum saman.' Ég svaraði Umari, 'Hvernig get ég gert það sem sendiboði [[Allah]] hefur ekki gert? En Umar hélt áfram að reyna að fá mig til að taka tilboði sínu'. Zaid bin Thabit bætti við, 'Umar sat þar með Abu Bakr og sagði við mig'. 'Þú ert vís ungur maður og við munum ekki gruna þig um að fara með lygar eða um gleymsku. Þú varst vanur að semja hinn guðlega innblástur fyrir sendiboða Allah. Því skalt þú leita Kóranins og safna honum.' 'Við nafn Allah, ef Abu Bakr hefði skipað mér að færa til eitt fjallanna hefði það verið mér auðveldara en að safna saman Kóraninum. Ég sagði við þá báða, „Hvernig vogið þið ykkur að gera hlut sem Spámaðurinn hefur ekki gert?“.<ref>Bukhari: V6B60N201 (Volume 6, Book 60, Nr. 201), http://www.usc.edu/schools/college/crcc/engagement/resources/texts/muslim/hadith/bukhari/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110226210301/http://www.usc.edu/schools/college/crcc/engagement/resources/texts/muslim/hadith/bukhari/ |date=2011-02-26 }}</ref> Sagan segir enn fremur að eitthvað af súrum Kóranins hafi þá þegar verið ritaðar á hluti svo sem dýrabein, skinn, steina og tré. Margt bendir til þess að [[Zaid bin Thabit]] hafi enn fremur verið vel kunnur trúartextum gyðinga, sbr. hadíð: „Það árið, skipaði Spámaðurinn Zaid bin Thabit að kynna sér vel bók gyðinga, og sagði 'ég hef áhyggjur af því að þeir muni breyta Bók minni'“.<ref>Tabari VII:167</ref> Ein hadíðsaga sem segir frá því að Uthman hafi fyrirskipað ritun Kóranins segir svo frá: „Uthman kallaði til sín Zaid, Abdallah, Said og Abd-Rahman. Þeir skrifuðu handritin að Kóraninum í formi bókar í nokkrum eintökum. Uthman sagði við þá þrjá sem voru Quraish, ‚Ef ykkur greinir á við Zaid bin Thabit um einhvern hluta Kóranins, skrifið þá á tungumáli Quraish, þar sem Kóraninn var opinberaður á þeirra tungumáli.‘ Þeir gerðu sem hann bað.“<ref>Bukhari: V4B56N709 (Volume 4, Book 56, Nr. 709), http://www.usc.edu/schools/college/crcc/engagement/resources/texts/muslim/hadith/bukhari/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110226210301/http://www.usc.edu/schools/college/crcc/engagement/resources/texts/muslim/hadith/bukhari/ |date=2011-02-26 }}</ref> Ofangreindar tilvísanir í hadíðtexta leiða í ljós að ritararnir sjálfir hafi í raun ekki haft aðgang að nákvæmum texta Kóranins eins og Múhameð á að hafa mælt hann eða kveðið, auk þess sem tungumálið, eða málýskan, sem notuð var við upphaflega ritun hans er nokkuð á reiki. Fræðimennirnir Wansbrough, Schacht, Rippin, Crone, og Humphreys hafa sagt um uppruna Kóranins: „Nánast samróma álit fræðimanna, sem hafa greint Kóraninn og hefðirnar (Hadíð), hefur verið það að ritning íslams var ekki opinberuð einum manni, heldur hafi verið safn síðari tíma sagna og mismunandi útgáfur af þeim, og virðast hafa verið færðar í rit af hópi manna um nokkur hundruð ára skeið. Sá Kóran sem við lesum í dag er ekki sá sem hugsanlega fyrirfannst um miðja sjöundu öldina, heldur var hann ritaður á áttundu og níundu öldinni. Hann var ekki settur saman í Mekka eða í Medína, heldur í Bagdad. Það var þar og þá sem íslam tók á sig formlega mynd og varð að trúarbrögðum. Með hliðsjón af þessu er myndunartími íslams ekki á tíma Múhameðs, heldur nær hann yfir 300 ár.“<ref>Dr. John Wansbrough, Professor Joseph Schacht, Dr. Patricia Crone, R. Stephen Humphreys, Professor Andrew Rippin, ''Is the Koran the real book of God?'', http://wiki.answers.com/Q/Is_the_Koran_the_real_book_of_God</ref> Að sama skapi má gera ráð fyrir að Kóraninn hafi verið settur saman í nokkru flýti og án lagfærslna eða mikillar vandvirkni, svo sem hvað varðar rangfærslur um sagnfræðilega atburði og efni sem tekið var úr ritum gyðinga og kristinna.<ref>Ibn Warraq, ''The Origins of the Koran, Classic Essays on Islam’s Holy Book'', Prometheus Books. Afrit á http://www.wikiislam.com/wiki/The_Origins_of_the_Quran</ref> Einnig hafa verið leiddar að því líkur að Kóraninn eða forveri hans hafi fyrst komið fram í [[Bagdad]] í tíð landstjórans [[Al-Hajjaj ibn Yusuf|Al-Hajjaj]], undir kalífa [[Ommejadar|Ommejada]], einhvern tíman eftir árið 705.<ref>Patricia Crone, M. Cook, ''Hagarism: The Making Of The Islamic World'', Cambridge University Press, 1977.</ref> Hvers vegna ekkert hefur fundist af fyrstu handritum og útgáfum Kóranins, sem getið er um í hadíðsögnunum sem nefndar hafa verið hér að framan, hefur þótt nokkuð athyglisvert. Sér í lagi í samanburði við önnur eldri rit sem hafa varðveist yfir lengri tíma. Um þetta segja Ling og Safadi: „Við höfum engar vísbendingar um upphaflegu útgáfu Kóranins, né finnast hlutar úr eintökunum fjórum sem eiga að hafa verið send til Mekka, Medína, Basra og Damaskus“.<ref>Bukhari: V4B56N709 (Volume 4, Book 56, Nr. 709), http://www.usc.edu/schools/college/crcc/engagement/resources/texts/muslim/hadith/bukhari/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110226210301/http://www.usc.edu/schools/college/crcc/engagement/resources/texts/muslim/hadith/bukhari/ |date=2011-02-26 }}</ref> Jafnvel þótt þessi eintök hafi eyðst með tíma og notkun, mætti ætla að einhverjir hlutar þeirra hefðu fundist. Við enda sjöundu aldar höfðu innrásarherir múslima lagt undir sig landsvæði frá Indlandi og allt vestur til Spánar. Kóraninn, samkvæmd hefðum múslima, var hornsteinninn í trú þeirra. Á öllu þessu svæði, ættu að finnast einhver skjöl eða handrit með vísan í Kóraninn og efni hans. En það er ekki einn einasta bókstaf að finna frá þessum tíma. Það er bókstaflega ekkert sem finnst frá fyrstu þremur kynslóðum íslams (eftir dauða Múhameðs) sem gæti sýnt að Kóraninn hafi verið til. Til samanburðar við rit kristinna manna má nefna að varðveist hafa meira en 5.500 grísk handrit að [[Nýja testamentið|Nýja testamentinu]], 10.000 á latínu og að minnsta kosti 9.500 aðrar útgáfur, samtals meira en 25.000 eintök og hlutar úr Nýja testamentinu sem til eru enn þann daginn í dag og flest skrifuð 25 til 350 árum eftir dauða Jesús”<ref>Martin Lings, Yasin Hamid Safadi,''The Qur'an'', World of Islam Pub. Co., 1976. Bls. 11–17</ref>. Aldursgreining á elstu eintökum Kóranins hefur hingað til verið viðkvæmnismál í heimi múslima og nákvæm aldursgreining með aðferðum efnagreiningar hefur ekki verið leyfð. Flestar aldursgreiningar hafa því verið framkvæmdar með greiningum á leturgerð og ritháttum. Þær greiningar hafa leitt í ljós að elstu rit Kóranins, sem varðveist hafa, komu fram 150 til 200 árum eftir dauða Múhameðs. Eitt af elstu eintökum Kóranins er hins vegar geymt í [[Þjóðbókasafn Bretlands|Þjóðbókasafni Bretlands]] og á því hefur verið framkvæmd nákvæm aldursgreining undir stjórn forvarðarins og fræðimannsins [[Martin Lings]] (1909–2005), sem sjálfur var múslimi. Sú aldursgreining leiddi í ljós upprunaaldur við lok áttundu aldar, eða um 800 eftir Krist, og staðfestir þar með kenningar fræðimanna um uppruna Kóranins.<ref>Jay Smith, ''The Qur'an's Manuscript Evidenc'', 1995, http://debate.org.uk/topics/history/bib-qur/qurmanu.htm</ref> Merkur fundur átti sér stað árið 1972 í [[Sana'a]] í [[Jemen]] þar sem mikið magn Kóransíða eða rulla fannst fyrir tilviljun í gamalli mosku sem átti að gera upp. Síðurnar virðast vera frá ártalinu 705 og bera texta sem er töluvert frábrugðin þeim Kóran sem við þekkjum í dag. Rannsókn á þessum eintökum stendur enn yfir og þykir mikið viðkvæmismál fyrir trúarheim Múslima. Þessi fundur þykir enn fremur renna stoðum undir þá kenningu að núverandi Kóran hafi ekki komið fram fyrr en á seinni hluta áttundu aldar, löngu eftir dauða Múhameðs.<ref>http://www.youtube.com/watch?v=Y40X6ykSQlE</ref><ref>Toby Lester, ''What is the Quran'', http://www.derafsh-kaviyani.com/english/quran1.html {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090413175045/http://www.derafsh-kaviyani.com/english/quran1.html |date=2009-04-13 }}</ref> == Tímaröð súra == {{Hreingera greinarhluta}} Fræðimenn hafa greint Kóraninn og íslömsku hefðirnar (hadíð) til að sjá rétta tímaröðun súra Kóranins eins og Múhameð á að hafa mælt þær fram. Þýski sagnfræðingurinn Theodor Nöldeke (1836–1930) er talin hafa sett fram áreiðanlegustu kenninguna um þetta efni, sem hann birti í bók sinni “Geschichte des Korans” árið 1860. Samkvæmt kenningum Nöldeke er líklegust tímaröð súra Kóranins sem hér segir:<ref>''Bell's Introduction to the Quran'', Revised by Montgomery Watt. Kafli 7: The Chronology of the Qur'an. http://www.truthnet.org/islam/Watt/Chapter7.html. Skoðað 24.4.2009.</ref> Súrur frá Mekkatímabili Múhameðs er deilt í þrjú tímabil. Fyrsta tímabilið (frá fyrsta til fimmta ári trúboðs Múhameðs í Mekku) inniheldur súrur 96, 74, 111,106, 108, 104, 107, 102, 105, 92, 90, 94, 93, 97, 86, 91, 80, 68, 87, 95, 103, 85, '73, 101, 99, 82, 81, 53, 84,100, 79, 77, 78, 88, 89, 75, 83, 69, 51, 52, 56, 55, 112, 109, ll3, 114, og 1. Annað tímabilið (fimmta og sjötta ár trúboðs Múhameðs) inniheldur súrur 54, 37, 71, 76, 44, 50, 20, 26, 15, 19, 38, 36, 43, 72, 67, 23, 21, 25, 17, 27, og 18. Þriðja tímabilið (frá sjöunda ári að flutningi Múhameðs til Medína (Yatrib)) inniheldur súrur 32, 41 45, 16, 30, 11, 14,12, 40, 28, 39, 29, 31, 42, 10, 34, 35, 7, 46, 6, og 13. Súrur sem eignaðar eru Medínatímabili Múhameðs eru svo súrur 2, 98, 64, 62, 8, 47, 3, 61, 57, 4, 65, 59, 33, 63, 24, 58, 22, 48, 66, 60,110, 9, og 5. Tímaröð súra Kóranins er mikilvæg hvað varðar túlkun hans fyrir klerka múslima og sér í lagi er ákvæð Kóranins um afturköllun eða niðurfellingu (Kóran 2:106) mikilvægt, þar sem nýrri vers (arabíska: nasikh) eða tilskipanir fella samsvarandi en eldri vers (arabíska: mansukh) úr gildi. Afturköllunarvers Kóranins sem útskýrir í raun að Allah skiptir um skoðun hér og hvar í Kóraninum og hljómar þannig: “Hvaða teikn sem Vér afmáum eða látum í gleymsku falla, setjum Vér annað betra eða jafn-gott í þess stað. Er þér ókunnugt, að Allah hefur vald yfir öllum hlutum?”.<ref>''Kóran'', 2. útgáfa, Mál og Menning, Reykjavík, 2003. Súra 2:106.</ref> Þannig má til að mynda sýna fram á að hinar herskáru og ofbeldisfullu súrur frá Medínatímabili spámannsins, svo sem níunda súran, eru atkvæðameiri en eldri og friðsamari súrur frá Mekkatímabilinu. Af öllum 114 súrum Kóranins eru einungis 43 sem ekki innihalda afturkölluð vers. Hin grimma og ofbeldisfulla níunda súra fellir ein og sér fjölda annarra súra og versa úr gildi. Sem dæmi er því tilskipun Kóranins um trúboð múslima með hervaldi rétthærri en trúboð án þvingunar. Þekking á úrfellingum versa er talin ákaflega mikilvægur þáttur í trúfræðiþjálfun klerka múslima.<ref>Rev. Anwarul Haqq, ''Abrogation in the Koran'', http://www.muhammadanism.org/Quran/abrogation_koran.pdf, 16. júní, 2008. Texti fyrst gefin út árið 1926. Skoðað 28.4.2009.</ref> Klerkar múslima hafa verið staðnir að því að vitna í eldri og friðsamari súrur Kóranins þegar verja þarf íslam fyrir vesturlandabúum vitandi að þær hafa verið felldar niður af nýrri og ofbeldisfyllri súrum.<ref>Engr. Umar Abaka, ''Abrogation and the Koran'', http://www.politicalislam.com/blog/abrogation-and-the-koran/, 7. ágúst, 2008. Skoðað 28.4.2009.</ref> Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa útbúið sérstaka útgáfu af Kóraninum í enskri þýðingu til dreifingar í moskum á vesturlöndum þar sem sérstaklega er merkt við vers sem fallin eru úr gildi og bætt er við útskýringum úr hadíðtextum, sem oft sýna ofbeldisfulla merkingu ýmissa versa.<ref>Khaleel Mohammed, ''Assessing English Translations of the Qur'an'', The Middle East Quarterly, Spring 2005, http://www.meforum.org/717/assessing-english-translations-of-the-quran. Skoðað 28.4.2009.</ref> Til vitnis um miklar andstæður og ruglingslegan boðskap í Kóraninum má benda á bók indverska umbótasinnans Rafiq Zakaria (1920–2005), sem hann gaf út til varnar íslam í kjölfar útgáfu bókar [[Salman Rushdie]], [[Söngvar Satans]]. Þar vitnar hann í flest mildari vers Kóranins til að reyna að undirstrika friðsamlegan boðskap en minnist ekki á úrfellingarákvæðið sem fellir mörg þessara versa úr gildi.<ref>Rafiq Zakaria, ''Muhammad and the Quran'', Penguin books Ltd., London, 1991, ISBN 0140144234.</ref> == Túlkun Kóransins == Túlkun og skilningur á súrum Kóranins hefur gjarnan haft yfir sér dularfullan blæ hjá þeim sem ekki þekkja til. Flestar súrur Kóranins eru þess eðlis að ómögulegt er að skilja merkingu þeirra eða hvað þar er í raun verið að segja. Til að túlka Kóraninn þarf að hafa til hliðsjónar íslömsku hefðirnar (hadíð) sem margar hverjar fjalla nokkuð skilmerkilega um ákveðnar súrur og kringumstæðurnar sem þær eiga að hafa orðið til við. Sem dæmi má nefna vers eitt til fimm í súru 66 sem hljóma svo í íslenskri þýðingu: <blockquote>Ó, Spámaður, hví bannar þú sjálfum þér það sem Allah hefur leyft þér? Ertu þar að þóknast eiginkonum þínum? Allah fyrirgefur og er miskunnsamur. Allah hefur leyst yður frá slíkum eiðum. Allah er verndari yðar. Hann er alvitur og þekkir allt. Þegar Spámaðurinn trúði einni af eiginkonum sínum fyrir leyndarmáli, og hún ljóstraði því upp, og Allah skýrði honum frá því, þá greindi hann henni frá hluta þess en þagði um það að öðru leiti. Og þegar hann hafði gert henni það kunnugt, mælti hún: “Hver hefur sagt þér frá þessu?” Hann svaraði: “Hinn Alvitri, sá sem allt veit, sagði mér.” Ef þið tvær hverfið til Allah með iðrun, svo sem þið hneigist til, mun ykkur fyrirgefið; en ef þið styðjið hvor aðra gegn honum, þá vitið, að Allah er verndari hans, og Gabríel og hinir réttlátu meðal trúaðra. Einnig englarnir leggja honum lið. Ef hann skilst við ykkur, má vera, að Drottinn hans gefi honum aðrar eiginkonum betri en ykkur, aðrar sem ganga Allah á hönd, trúaðar, hlýðnar Allah, iðrandi, bænræknar, fastandi – bæði ekkjur og hreinar meyjar.<ref>''Kóran'', 2. útgáfa, Mál og Menning, Reykjavík, 2003. Súra 66:1-5. Hér er sett “hreinar meyjar” í stað “meyjar” í 5. versi þar sem enskar þýðingar segja “virgin” sem er ótvírætt “hrein mey”.</ref></blockquote> Við lestur þessara versa vakna margar spurningar, svo sem: Hvað hefur Múhameð bannað sjálfum sér að gera? Hvaða loforð hefur Múhameð svikið en Allah leysti hann frá eiðnum? Hvaða leyndarmál er það sem ein af eiginkonum Múhameðs hefur ljóstrað upp og hver var hún? Er Múhameð að hóta að skilja við konur sínar og taka sér yngri konur? Til að fá svör við þessum spurningum, og þar með skilning á versunum, þarf að lesa nokkrar hadíðsagnir. Þar kemur fram að konurnar sem um ræðir eru þær [[Aisha]] og Hafsa. Hafsa kom að Múhameð með einni af ambátt hans, Maríu, á degi sem hann átti að eyða með Höfsu. Múhameð biður Höfsu að halda þessu leyndu en Hafsa segir Aishu samt frá atvikinu. Í kjölfarið sameinast eiginkonur Múhameðs um andóf gegn honum en hann fær vitranir frá Allah og hótar þeim með því að skilja við þær. Þegar öllu er á botninn hvolft er Múhameð í rétti því Allah hefur lofað honum að vera með þeirri konu sem hann sjálfur kýs og Allah mun fyrirgefa Múhameð svik hans. Múhameð er því ekki bundinn af samkomulagi sem hann gerði við eiginkonur sínar um að deila nóttum með þeim jafnt. Vers sem þessi hafa verið notuð til að sýna fram á að vitranir Múhameðs eru oftar en ekki hrein hentisemi.<ref>Robert Spencer, ''The Truth about Muhammad, Founder of the World's Most Intolerant Religion'', Regnery Publishing, Washington DC, USA, 2006. Bls. 21–24.</ref> Annað dæmi um hvernig hadíðsagnir skýra vers Kóranins og þykja leiða í ljós hentisemi vitrana Múhameðs má sjá í sögunni af því hvernig 95. vers í fjórðu súru kemur fram, þar sem Múhameð eggjar menn áfram í hernað í nafni Allah: <blockquote>Sendiboði Allah mælti fram hið guðlega vers: 'Trúaðir menn sem heima sitja jafnast ekki við þá sem berjast á vegum Allah með eigu sína og líf að veði.' Zaid sagði ”Maktum kom til Spámannsins á meðan hann mælti fram versið. “Ó sendiboði Allah, ef ég hefði mátt, tæki ég einnig þátt í jihad.” Hann var blindur maður. Allah sendi niður opinberun til spámanns síns á meðan læri hans hvíldi á mínu. Hann varð svo þungur að ég óttaðist að fótleggur minn myndi brotna áður en Allah opinberaði: “nema þeir sem eru særðir eða blindir eða lamaðir”'.<ref>Bukhari:V4B52N85 (Volume 4, Book 52, Nr. 85), http://www.usc.edu/schools/college/crcc/engagement/resources/texts/muslim/hadith/bukhari/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110226210301/http://www.usc.edu/schools/college/crcc/engagement/resources/texts/muslim/hadith/bukhari/ |date=2011-02-26 }}</ref></blockquote> <!-- Greinamerki eru kannski ekki rétt að ofan, né nákvæmt. Það sem ég finn: http://www.islamicstudies.info/tafheem.php?sura=4&verse=95&to=96 (4:95) Those believers who sit at home, unless they do so out of a disabling injury, are not the equals of those who strive in the way of Allah with their possessions and their lives. Allah has exalted in rank those who strive with their possessions and their lives over those who sit at home; and though to each Allah has promised some good reward, He has preferred those who strive (in the way of Allah) over those who sit at home for a mighty reward. Önnur þýðing: Not equal are those of the faithful who sit back —excepting those who suffer from some disability— and those who wage jihād in the way of Allah with their possession and their persons. Allah has graced those who wage jihād with their possessions and their persons by a degree over those who sit back; yet to each Allah has promised the best reward, and Allah has graced those who wage jihād over those who sit back with a great reward: --> Vers sem þessi sýna að Kóraninn einn og sér er vandskilinnn nema með stuðningi íslömsku hefðanna (hadíð) en með aðstoð íslömsku hefðana má oft fá nokkuð skýran skilning á innihaldi boðskapsins. == Gagnrýni == [[Mynd:La.Vie.de.Mahomet Christies.jpg|thumb|Múhameð á bókarkápu frá 1699. Múhameð heldur á sverði og treður á krossi og boðorðunum 10.]] Kóraninn lýsir sjálfum sér sem kraftaverki og hinni fullkomnustu bók allra bóka<ref>''Kóran'', 2. útgáfa, Mál og Menning, Reykjavík, 2003. Súra 10:37, 2:23, 17:88</ref> og múslimar segja gjarnan að Kóraninn sé eitt mesta bókmenntaverk sem til er hvað varðar stíl og fagurfræði. Trúboðinn [[Karl Pfander]] (1803–1865), sem var kristinn trúboði meðal múslima á 19. öldinni, hélt því hins vegar fram að ekki væru allir múslimar á þessari skoðun. Hann segir um Kóraninn: „Það er engan vegin útbreidd skoðun meðal arabískra fræðimanna að bókmenntastíll Kóranins sé hafin yfir aðrar bækur á arabískri tungu. Margir hafa haldið fram efa um að mælska og ljóðrænn stíll Kóranins sé meiri en til dæmis Mudallanq at eftir Imraul Quais eða Maqamat eftir Hariri, þótt fáir þori að halda slíkri skoðun á lofti í löndum múslima.“<ref>Pfander, ''THE MIZANU'L HAQQ''. Austria, Light of Life, 1986. http://newsgroups.derkeiler.com/pdf/Archive/Alt/alt.religion.christian.roman-catholic/2007-03/msg00195.pdf{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Franski fornleifafræðingurinn [[Salomon Reinach]] (1858–1932), sem skrifaði bók um sögu trúarbragða, hafði mjög svo skýra skoðun á Kóraninum og lýsti honum þannig: „Frá bókmenntalegu sjónarhorni séð hefur Kóraninn litla merkingu. Óviðbúinn lesandinn rekst á hverri síðu á endurtekningar, órökréttar og misvísandi fullyrðingar, reiðilestur og kjánaskap. Það er niðurlægjandi fyrir mannsandann að hugsa til þess að þetta miðlungs bókmenntaverk hefur verið rannsakað fram og til baka og að milljónir manna eru enn að eyða tíma sínum í að lesa það.“<ref>Salomon Reinach, ''Orpheus: A History of Religions'' Kessinger Publishing, 1995. ISBN 978-1564595683</ref> Íslamsfræðingurinn og trúboðinn [[Jay Smith]] hefur gagnrýnt íslamstrú og Kóraninn. Hann segir um trúverðugleika Kóranins: „Flestir vesturlandabúar hafa hingað til viðurkennt kenningar íslams um Kóraninn án gagnrýni. Þeir hafa ekki haft þekkingu til að deila um trúverðugleika hans, þar sem allar röksemdir múslima hafa verið byggðar á Kóraninum sjálfum og því ekki hægt að sanna þær eða afsanna. Mikillar varkárni hefur einnig gætt þegar kemur að því að gagnrýna Kóraninn og spámanninn, þar sem viðbrögð múslima hafa ávallt verið harkaleg í garð þeirra sem það gera. Vesturlandabúar hafa því í raun einungis gert ráð fyrir að múslimar hafi einhverjar sannanir fyrir fullyrðingum sínum.“<ref>Jay Smith, ''„Is the Qur'an the Word of God?“ - Part 1'', 1995. http://debate.org.uk/topics/history/debate/part1.htm</ref> Rannsóknir á uppruna og trúverðugleika Kóransins hafa gjarnan þótt viðkvæmar. Þeir sem gagnrýna Kóraninn hafa gjarnan fengið morðhótanir frá klerkum Múslima, samanber morðtilraun sem egyptski nóbelsverðlaunahafinn [[Naguib Mahfouz]] varð fyrir, mál rithöfundarins [[Salman Rushdie]], morðið á hollenska kvikmyndaleikstjóranum [[Theo Van Gogh]] og fleiri. Sir [[William Muir]] (1819–1905), sem var einn mesti fræðimaður Evrópu um sögu íslams á 19. öldinni sagði þessi beinskeyttu orð um Kóraninn: „Kóraninn er einhver ófyrirleitnasti óvinur siðmenningar, frelsis og sannleika sem heimsbyggðin hefur kynnst“.<ref>Sir William Muir, ''The Life of Mahomet'', Smith, Elder, & Co., London, 1861. http://www.answering-islam.org/Books/Muir/Life1/pref.htm</ref> == Hjátrú og reglur um meðhöndlun == Margar reglur gilda um það hvernig múslimar skuli meðhöndla Kóraninn. Í Kóraninum stendur að hann sé „heiðarleg bók“ og að aðeins „hreinir“ eða „hreinsaðir“ megi snerta hann (Kóran 56:77-79). Vegna þessara versa gilda furðulegar reglur um meðhöndlun Kóranins. Allar lærdómstefnur múslima eru sammálum um slíkar reglur, svo sem: 1) Múslimi þarf að þvo sér áður en hann snertir Kóran; 2) ekki má snerta Kóran ef múslimi er óhreinn, hefur snert hund, hefur farið á baðherbergið, stundað kynlíf eða (fyrir konur) hefur á klæðum; 3) einungis múslimar mega snerta Kóran, aðrir mega bara snerta þýðingar hans; 4) ef múslimi er óhreinn þarf hann að nota hanska til að snerta Kóran; 5) ekki má fara með Kóran inná baðherbergi; 6) ekki má leggja neitt ofan á Kóran; 7) ekki má halda á Kóran í vinstri hönd, og margt fleira.<ref>Imam Muhammad ibn Ahmad Qurtubi, "Etiquettes of Reading and Handling the Qur'an al-Kareem", http://www.masud.co.uk/ISLAM/misc/eofq.htm. Skoðað 8.5.2018</ref> Alls konar hjátrú gildir um notkun Kóranins og kafla hans og versa um ótal margt hjá múslimum. Eftirfarandi er stutt upptalning yfir hjátrú múslima um Kóraninn: 1) Til að vernda verðmæti í kassa eða boxi er gott að skrifa kafla 114 á miða og leggja í boxið; 2) til að verjast árás mölfluga er gott að skrifa vers 2:267 (Kóran 2:267) á pappírssnepil og bera á sér innanklæða; 3) til að verjast áhrifum af “illu auga” er gott að skrifa vers 2:14-15 á skinn skjaldböku og bera skjaldbökuna með sér; 4) til að tryggja góða uppskeru úr garðinum er gott að skrifa niður allan 36. kafla Kóranins og hengja á tré í garðinum; 5) ef finna skal fjársjóð er gott að hengja vers 3:9 um hálsinn á hvítum hana og láta hanann finna fjársjóðinn.<ref>Abul Kasem, “Islamic Voodoos”, The Real Islam, Október 2007, http://www.real-islam.com/abulkasem/IslamicVoodoos/{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}. Skoðað 8.5.2018</ref> == Íslensk útgáfa == Kóraninn kom út í íslenskri [[þýðing]]u [[Helgi Hálfdánarson, þýðandi|Helga Hálfdanarsonar]] árið 1993 og var endurskoðuð þýðing gefin út tíu árum síðar. * Kóran (þýð. Helgi Hálfdanarson), útgefandi: [[Mál og menning]], Reykjavík 2003. ISBN 9979-3-2408-2 == Tenglar == * [http://al-quran.info Online Quran Project – Al-Quran (Kóran)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090129090725/http://al-quran.info/ |date=2009-01-29 }} == Tilvísanir == {{reflist}} [[Flokkur:Trúarrit]] [[Flokkur:Íslam]] hyz1sja1pivsxa2qdsehafre37mliyv Sýanóakrýlat 0 95979 1919916 1771659 2025-06-11T10:52:46Z Д.Ильин 98623 1919916 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Cyanoacrylate structure.svg|thumb|Efnafræðileg uppbygging methýl cyanóakrýlats]] '''Sýanóakrýlat''' er almennt heiti yfir fljótþornandi [[lím]], oft kallað '''''tonnatak''''', [[skammstöfun|skammstafað]] ''CA'' á ensku. Límblöndur úr CA eru einnig notaðar í læknisfræðitilgangi til að líma saman [[sár]] og eru þær efnablöndur samsettar þannig að þær erta húð minna og eru ekki [[eitur|eitraðar]]. Þegar CA er blandað saman við [[matarsódi|matarsóda]] fæst hart, létt þéttiefni en þessi efnablöndun framkallar hita og gufur. CA er einnig notað í lögreglurannsóknum til að kalla fram ósýnileg [[fingrafar|fingraför]] á hlutum úr efnum eins og [[gler|gleri]] og [[plast|plasti]]. Gufum úr heitu CA er þá beint á yfirborð hluta þar sem þær þéttast ofan í sprungum sem fingraför skildu eftir og hvít fingraför koma fram. Þunnt lag af CA lími er notað til að bæsa tréhluti. Það þornar fljótt og yfirborðið verður glansandi. Því er þá gjarnan blandað saman við [[línolía|línolíu]]. Einnig er það blandað með [[sag|sagi]] og notað til að gera við sprungur í tré t.d. í viðarhljóðfærum og húsgögnum. Fjallgöngumenn og hljóðfæraleikarar hafa notað CA til að gera við og búa til hlíf á fingurbrodda. CA lím hefur verið notað til að líma saman sár, það var notað í sár særðra hermanna í [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]] til að minnka blæðingu þar til þeir komust á sjúkrahús. CA var fundið upp árið [[1942]] í efnafræðistofum [[Kodak]] í tilraunum þar sem reynt var að búa til gagnsætt sterkt [[plast]] sem hentaði til að verjast [[byssa|byssukúlum]] í [[her]]naði. Mikill hiti og gufur myndast þegar CA er blandað með efnum úr [[baðmull]] eða [[ull]] og getur hitinn orsakað [[bruni|bruna]] og jafnvel kviknað í baðmull ef nógu mikið af CA er til staðar. == Tenglar == * [http://www.straightdope.com/mailbag/msuperglue.html Was Super Glue invented to seal battle wounds in Vietnam?] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080703224957/http://www.straightdope.com/mailbag/msuperglue.html |date=2008-07-03 }} * [http://www.emedicine.com/ent/topic375.htm Cyanoacrylate Toxicity] * [http://www.surlok.com/msds/1409.htm Cyanoacrylate Adhesive / Super Glue Safety Data Sheets] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080509170422/http://www.surlok.com/msds/1409.htm |date=2008-05-09 }} * [http://access.health.qld.gov.au/hid/AccidentsInjuriesandPoisonings/SafetyintheHome/superGlue_ap.asp Safety in the Home: Super Glue] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150310125155/http://access.health.qld.gov.au/hid/AccidentsInjuriesandPoisonings/SafetyintheHome/superGlue_ap.asp |date=2015-03-10 }} - Queensland Health * [http://news.bbc.co.uk/2/hi/uk_news/england/southern_counties/4450274.stm Dangers of prankster behaviour] - [[BBC]] * [http://www.supergluecorp.com/history.html History of Super Glue] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110414123429/http://www.supergluecorp.com/history.html |date=2011-04-14 }} * [http://www.hudlaeknastodin.is/page25/page25.php?categories=Sprungur Sprungur (Húðlæknastöðin)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110916224450/http://www.hudlaeknastodin.is/page25/page25.php?categories=Sprungur |date=2011-09-16 }} [[Flokkur:Efnasambönd]] 4j0pkqdd2fkel01t7kxq8sj7yxdu8t9 Victor Urbancic 0 98264 1919897 1879599 2025-06-10T18:22:44Z 78.174.55.43 1919897 wikitext text/x-wiki '''Victor Urbancic''' eða '''Viktor von Urbantschitsch''' ([[9. ágúst]] [[1903]] – [[4. apríl]] [[1958]]) var [[Austurríki|austurrískur]] [[tónlistarmaðu]]r frá [[Vín (borg)|Vínarborg]] sem flúði til Íslands árið [[1938]] undan nasistum, en kona hans, Melitta, var af gyðingaættum. Var koma hans til Íslands ekki síst fyrir milligöngu félaga frá námsárunum, Franz Mixa, annars vel menntaðs Austurríkismanns, sem fenginn hafði verið til að aðstoða við undirbúning tónlistaratriða á Alþingishátíðinni [[1930]]. Urbancic dvaldist seinni hluta ævinnar á [[Ísland]]i og hafði mikil áhrif á íslenskt tónlistarlíf. Urbancic starfaði við tónlistarháskólann í [[Graz]] í Austurríki áður en hann kom til Íslands árið [[1938]]. Á Íslandi var hann mikil lyftistöng fyrir íslenskt tónlistarlíf og var meðal annars [[tónlistarstjóri]] í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúsinu]]. Þar setti hann upp fyrstu óperuna sem flutt var á Íslandi, [[Rigoletto]] eftir [[Giuseppe Verdi]] árið [[1951]]. Hann var kennari við [[Tónlistarskólinn í Reykjavík|Tónlistarskólann í Reykjavík]] og [[organisti]] og [[söngstjóri]] [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] í [[Reykjavík]]. Urbancic lést á [[Föstudagurinn langi|föstudaginn langa]] árið [[1958]] í Reykjavík, langt fyrir aldur fram. Hann var barnabarn verufræðingsins {{link-interwiki|lang=en|lang_title=Viktor Urbantschitsch|is=Viktor Urbantschitsch}}, bróðursonar sálfræðingsins {{link-interwiki|lang=en|lang_title=Rudolf von Urban|is=Rudolf Urbantschitsch}}, og ættingja leikarans {{link-interwiki|lang=en|lang_title=Christoph Waltz|is=Christoph Waltz}}.<ref name="Urbantschitsch">{{cite web|url=https://www.biographien.ac.at/oebl/oebl_u/Urbantschitsch_Viktor_1847_1921.xml|title=Urbantschitsch,&nbsp;Viktor&nbsp;von&nbsp;(1847–1921),&nbsp;Otologe|publisher=Österreichisches Biographisches Lexikon|access-date=2025-06-10|language=de}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://glatkistan.com/2015/01/19/victor_urbancic/ Glatkistan] *Árni Heimir Ingólfsson. ''Tónar útlaganna. Þrír landflótta tónlistarmenn sem mótuðu íslenskt menningarlíf''. Hið íslenska bókmenntafélag, 2024 {{Stubbur|Æviágrip|Tónlist}} [[Flokkur:Austurrískir tónlistarmenn|Urbancic, Victor]] {{fde|1903|1958|Urbancic, Victor}} tht6981mekvv5v7ognubg8xozey1uz3 Tunguhorn 0 104460 1919908 1919657 2025-06-10T23:10:45Z Stillbusy 42433 1919908 wikitext text/x-wiki {{Fjall}} '''Tunguhorn''' er fjall fyrir ofan [[Bolungarvík]] á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]]. Fjallið er fyrir miðjum Tungudal og skiptir fjallið dalnum í tvo hluta, Hlíðardal að norðan og Tungudal sem heldur áfram sunnan megin við Tunguhorn. == Heimild == * [https://www.bolungarvik.is/media/2020/Drog_ad_skipulagstillogu_desember_2020.pdf Aðalskipulag Bolungarvíkur 2020–2032], desember 2020, bls. 22 [[Flokkur:Bolungarvík]] [[Flokkur:Fjöll á Íslandi]] 8aaagppehhtyqnpy6nc7tn2ur8hto82 Ólöglegir innflytjendur í Bandaríkjunum 0 111839 1919910 1919510 2025-06-11T03:04:07Z Lafi90 69742 Innsláttarvilla leiðrétt. 1919910 wikitext text/x-wiki '''Ólöglegir innflytjendur í Bandaríkjunum''' eru þeir [[borgari|borgarar]] sem koma inn í [[Bandaríkin]] án viðeigandi [[dvalarleyfi]]s eða dvelja í landinu eftir að dvalarleyfi þeirra er runnið út. Þrátt fyrir strangar reglugerðir og lög í Bandaríkjunum hefur landið lent í miklum straumi ólöglegra [[aðflutningur|innflytjenda]], sem er meiri en í nokkru öðru landi.<ref>{{Cite web|url=https://www.migrationpolicy.org/article/frequently-requested-statistics-immigrants-and-immigration-united-states|title=Frequently Requested Statistics on Immigrants and Immigration in the United States|last=Batalova|first=Jeanne Batalova Jeanne|date=2025-03-11|website=migrationpolicy.org|language=en|access-date=2025-06-06}}</ref> Þetta er talið vera umtalsvert vandamál, sérstaklega í fylkjum á borð við [[Kalifornía|Kaliforníu]], [[Texas]], [[Flórída]] og [[New York-fylki|New York]], sem hýsa stærsta hluta ólöglegra innflytjenda. [[Mexíkó]] hafði lengi verið stærsta upprunaland ólöglegra innflytjenda í Bandaríkjunum en hlutfallið hefur farið lækkandi. Til dæmis voru um 37% ólöglegra innflytjenda í Bandaríkjunum frá Mexíkó árið [[2022]], sem er veruleg lækkun frá fyrri árum þar sem hlutfallið var yfir 50%.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.pewresearch.org/short-reads/2024/07/22/what-we-know-about-unauthorized-immigrants-living-in-the-us/|title=What we know about unauthorized immigrants living in the U.S.|last=Krogstad|first=Jeffrey S. Passel and Jens Manuel|date=2024-07-22|website=Pew Research Center|language=en-US|access-date=2025-06-06}}</ref> Undanfarin ár hefur orðið vart við aukningu ólöglegra innflytjenda frá öðrum löndum, einkum frá [[Mið-Ameríka|Mið-]] og [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]], þar á meðal [[El Salvador]], [[Gvatemala]] og [[Hondúras]], sem og frá [[Indland|Indlandi]].<ref name=":0" /> Fyrir marga eru Bandaríkin æskilegt land til að flytja til. Flestir innflytjendur til Bandaríkjanna koma til landsins í leit að vinnu, til þess að komast hjá pólitískri undirokun, búa með fjölskyldunum sínum, bæta lífsskilyrði sín og barnanna sinna eða njóta menningar- og heilsugæslukerfanna. Bandaríkin verða fyrir valinu hjá mörgum innflytjendum af því bandarískir atvinnurekendur borga ólöglegum innflytjendum mun hærri laun en þeir gætu fengið í heimalandinu sínu. Bandarískir vinnuveitendur eru neyddir til þess að ráða ólöglega innflytjenda af þremur höfuðástæðum: efnahagsbreytingum á heimsvísu, þörfinni til þess að svara skortinum á starfsmönnum í láglaunastörf og ónógum refsiaðgerðum fyrir vinnuveitendur sem ráða ólöglega innflytjendur.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.pewresearch.org/short-reads/2024/09/27/key-findings-about-us-immigrants/|title=What the data says about immigrants in the U.S.|last=Passel|first=Mohamad Moslimani and Jeffrey S.|date=2024-09-27|website=Pew Research Center|language=en-US|access-date=2025-06-06}}</ref> == Saga innflytjenda í Bandaríkjunum == Bandaríkin eru tiltölulega ung þjóð, að miklu leyti byggð á innflytjendum. Fyrstu lögin sem takmörkuðu innflutning voru sett árið [[1790]] og beindust að innflytjendum af evrópskum uppruna. Síðar, árið [[1882]], voru sett sérstök lög sem bönnuðu [[Kína|kínverska]] innflytjendur. Þessum lögum var aflétt árið [[1943]], auk þess sem innflytjendum frá Evrópulöndum var leyft að koma.<ref name=":1" /> == Tilvísanir == {{Reflist}}{{stubbur|Bandaríkin}} [[Flokkur:Bandaríkin]] [[Flokkur:Aðflutningur]] jz2h8vr81af5vnr8vn9bbrairs9g6h6 Peter O'Neill 0 118457 1919914 1643783 2025-06-11T09:02:10Z Kapakoiva turkulainen 106594 1919914 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Peter_O'Neill.jpg|thumb|300px| Peter Charles Paire O'Neill forsætisráðherra Papúa Nýja-Gíneu (2011).]] '''Peter Charles Paire O'Neill''' (fæddur [[13. febrúar]] [[1965]]) er fyrrum forsætisráðherra [[Papúa Nýja-Gínea|Papúa Nýja-Gíneu]] [[eyríki|eyríkis]] í [[Eyjaálfa|Eyjaálfu]] í Suðvestur-[[Kyrrahaf|Kyrrahafi]]. Hann er leiðtogi Þjóðþingsflokksins (e. National Congress People) og þingmaður Lalibu-Pangia kjördæmisins í Suður hálöndum landsins. Hann sór embættiseið 4. ágúst 2012 sem níundi forsætisráðherra landsins. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Peter O'Neill|mánuðurskoðað = 28. október |árskoðað = 2013}} * Upplýsingar um Peter O'Neill á [http://www.bbc.co.uk/news/world-asia-15592921 vefsíðu Breska ríkisútvarpsins (BBC)] {{commonscat|Peter O'Neill}} {{DEFAULTSORT:O'Neill, Peter}} {{f|1965}} [[Flokkur:Forsætisráðherrar Papúa Nýju-Gíneu]] nsfdfqedfs6xozif3i6f0h0skc1yvtl Joan Fuster 0 122275 1919864 1581907 2025-06-10T13:00:36Z Kapakoiva turkulainen 106594 1919864 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Joanfuster.jpg|thumb|250px|Joan Fuster (1984)]] '''Joan Fuster i Ortells''' ([[23. nóvember]] [[1922]] - [[21. júní]] [[1992]]) var rithöfundur sem reit á [[katalónska|katalónsku]]. == Verk == === Ritgerð === *''Antología del surrealismo español''. Alacant, Verbo, 1952. *''La poesia catalana fins a la Renaixença''. Mèxic, Edicions Catalanes de Mèxic, 1954. *''Pàgines escollides de sant Vicent Ferrer''. Barcelona, Barcino, 1955. *''El descrèdit de la realitat''. Ciutat de Mallorca, Moll, 1955. *''Antologia de la poesia valenciana''. Barcelona, Selecta, 1956. *''La poesia catalana''. Ciutat de Mallorca, Moll, 1956. 2 vol. *''Les originalitats''. Barcelona, Barcino, 1956. *''El món literari de sor Isabel de Villena''. València, Lo Rat Penat, 1957. *''Figures de temps''. Barcelona, Selecta, 1957. *''Indagacions possibles''. Palma de Mallorca, Moll, 1958. *''Recull de contes valencians''. Barcelona, Albertí, 1958. *''Ausiàs March. Antologia poètica''. Barcelona, Selecta, 1959. *''Un món per a infants''. València, 1959. *''Judicis finals''. Ciutat de Mallorca, Moll, 1960. *''Joan Serrallonga. Vida i mite del famós bandoler''. Barcelona, Aedos, 1961. *''Valencia''. Madrid, Dirección General de Turismo, 1961. *''[[Nosaltres, els valencians]]''. Barcelona, Edicions 62, 1962. *''El País Valenciano''. Barcelona, Destino, 1962. *''Poetes, moriscos i capellans''. València, L'Estel, 1962. *''Qüestió de noms''. Barcelona, Aportació Catalana, 1962. *''El bandolerisme català II. La llegenda''. Barcelona, Aymà, 1963. *''Raimon''. Barcelona, Alcides, 1964. *''[[Diccionari per a ociosos]]''. Barcelona, A. C., 1964. *''Alicante y la Costa Blanca''. Barcelona, Planeta, 1965. *''Causar-se d'esperar''. Barcelona, A. C., 1965. *''Combustible per a falles''. València, Garbí, 1967. *''L'home, mesura de totes les coses''. Barcelona, Edicions 62, 1967. *''Consells, proverbis i insolències''. Barcelona, A. C., 1968. *''Examen de consciència''. Barcelona, Edicions 62, 1968. *''Heretgies, revoltes i sermons''. Barcelona, Selecta, 1968. *''Obres completes I. Llengua, literatura, història''. Barcelona, Edicions 62, 1968. *''Abans que el sol no creme''. Barcelona, La Galera, 1969. *''Obres completes II. Diari 1952-1960''. Barcelona, Edicions 62, 1969. *"Hi ha més catalans encara", fascicle de Dolça Catalunya. Barcelona, Mateu, 1969. *''L'Albufera de València''. Barcelona, Les Edicions de la Rosa Vera, 1970. *''Obres completes III. Viatge pel País Valencià''. Barcelona, Edicions 62, 1971. *''Babels i babilònies''. Ciutat de Mallorca, Moll, 1972. *''Literatura catalana contemporània''. Barcelona, Curial, 1972. *''Rebeldes y heterodoxos''. Esplugues de Llobregat, Ariel, 1972. *''Contra Unamuno y los demás''. Barcelona, Península, 1975. *''Obres completes IV. Assaigs''. Barcelona, Edicions 62, 1975. *''La Decadència al País Valencià''. Barcelona, Curial, 1976. *''Un país sense política''. Barcelona, La Magrana, 1976. *''El blau en la senyera''. València, Tres i Quatre, 1977. *''Contra el noucentisme''. Barcelona, Crítica, 1977. *''Obres completes V. Literatura i llegenda''. Barcelona, Edicions 62. *''Destinat (sobretot) a valencians''. València, Tres i Quatre, 1979. *''Notes d'un desficiós''. València, Almudín, 1980. *''Ara o mai''. València, Tres i Quatre, 1981. *''Indagacions i propostes''. Barcelona, Edicions 62 i la Caixa, 1981. *''País Valencià, per què?''. València, Tres i Quatre, 1982. *''Veure el País Valencià''. Barcelona, Destino, 1983. *''Cultura nacional i cultures regionals dins els Països Catalans''. Barcelona, Departament de Cultura de la Generalitat de Catalunya, 1983. *''Sagitari''. València, Diputació de València, 1984. *''Pamflets polítics''. Barcelona, Empúries, 1985. *''Punts de meditació (Dubtes de la "Transición").'' València, Tres i Quatre, 1985. *''Llibres i problemes del Renaixement''. Barcelona, Publicacions de l'Abadia de Montserrat, 1989. *''Textos d'exili''. València, Generalitat Valenciana, 1991. *''Obres completes VI. Assaigs 2.'' Barcelona, Edicions 62, 1991. === Ljóðlist === *''Sobre Narcís''. València, Torre, 1948. *''3 poemes''. Alacant, Verbo, 1949. *''Ales o mans''. València, Editorial Torre, 1949. *''Va morir tan bella''. València, 1951. *''Terra en la boca''. Barcelona, Barcino, 1953. *''Escrit per al silenci''. València, Institució Alfons el Magnànim, 1954. *''Set llibres de versos''. València, Tres i Quatre, 1987. {{DEFAULTSORT:Fuster Ortells, Joan}} [[Flokkur:Spænskir rithöfundar]] {{fd|1922|1992}} eqyud4eu1f3eqxbu324qrc7fujoyetf 2025 0 131137 1919875 1919675 2025-06-10T14:17:56Z Berserkur 10188 1919875 wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} Árið '''2025''' ('''MMXXV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) er í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[almennt ár sem byrjar á miðvikudegi]]. == Atburðir == ===Janúar=== * [[1. janúar]] - ** [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] gengu í [[Schengen-samstarfið]]. ** Úkraína hætti gasflutningum frá Rússlandi eftir að 5 ára samningur frá 2019 rann út. ** [[Hryðjuverk]]amaður ók bíll inn í mannfjölda í [[New Orleans]]. Fimmtán dóu og yfir þrjátíu manns særðust. Fáni [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] fannst í bíl hans. ** Skotárás var gerð í [[Svartfjallaland]]i. Tólf voru drepin. ** [[Liechtenstein]] varð 37. ríkið til að lögleiða [[hjónabönd samkynhneigðra]]. * [[4. janúar]]: ** [[Karl Nehammer]], kanslari Austurríkis, sagði af sér vegna stjórnarkreppu. ** [[Glódís Perla Viggósdóttir]] var valin [[íþróttamaður ársins]]. * [[5. janúar]] - Úkraínuher hóf gagnárás í [[Kúrskfylki]] Rússlands. * [[6. janúar]] - [[Justin Trudeau]], forsætisráðherra Kanada, sagði af sér sem formaður Frjálslynda flokksins og sem forsætisráðherra. * [[7. janúar]]: ** Nálægt 130 létust í jarðskjálfta í [[Tíbet]]. ** Skógareldar kviknuðu við [[Los Angeles]], þeir stærstu í sögunni : Yfir 200.000 flúðu heimili sín og yfir 18.000 eignir brunnu. 29 létust. Eldarnir loguðu út janúarmánuð * [[9. janúar]]: **[[Mette Frederiksen]] forsætisráðherra Danmerkur hélt fund með formönnum stjórnmálaflokkanna í danska þinginu vegna ummæla Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna, um að taka yfir stjórn [[Grænland]]s. ** [[Joseph Aoun]] var kosinn forseti [[Líbanon]]s af líbanska þinginu. * [[12. janúar]] - [[Zoran Milanović]] var kosinn forseti Króatíu á ný og hóf sitt annað kjörtímabil. *[[ 14. janúar]] - [[2. febrúar]]: Heimsmeistaramót karla í [[handbolti|handbolta]] verður haldið í Króatíu, Danmörku og Noregi. * [[15. janúar]]: ** [[Ísrael]] og [[Hamas]] sömdu um vopnahlé. ** Forseti Suður-Kóreu, [[Yoon Suk Yeol]] var handtekinn en hann lýsti yfir herlögum í landinu í desember. * [[17. janúar]] - Framkvæmdir hófust við [[Fossvogsbrú]]. * [[19. janúar]] - Bandaríkin bönnuðu kínverska samfélagsmiðilinn [[TikTok]]. * [[20. janúar]] - [[Donald Trump]] tók við sem [[forseti Bandaríkjanna]]. * [[22. janúar]] - [[Hjónaband samkynhneigðra]] var leyft í [[Taíland]]i. * [[23. janúar]] - [[Micheál Martin]] var kosinn forsætisráðherra lýðveldisins Írlands. * [[26. janúar]] - [[Alexander Lúkasjenkó]] var endurkjörinn forseti [[Belarús]]. * [[28. janúar]] - [[Miloš Vučević]], forsætisráðherra Serbíu, sagði af sér í kjölfar mótmæla stúdenta og bænda. * [[29. janúar]]: ** 67 létust í [[Washington D.C.]] þegar farþegaflugvél og herþyrla rákust saman í lofti. ** [[Ahmed al-Sharaa]] var skipaður 20. forseti [[Sýrland]]s. * [[30. janúar]] - Norska ríkisstjórnin sprakk þegar Verkamannaflokkurinn og Miðflokkurinn slitu samstarfi vegna ágreinings um innleiðingu 4. orkupakka [[ESB]]. ===Febrúar=== * [[1. febrúar]] - [[Hamas]] lét af hendi 3 ísraelska gísla og [[Ísrael]] frelsaði hátt í 200 palestínska fanga. Landamærin við Rafah á Gasa opnuðu í fyrsta skipti í 8 mánuði. * [[2. febrúar]] - [[Danska karlalandsliðið í handknattleik]] vann 4. heimsmeistaramótið í röð. * [[4. febrúar]] - Tíu voru skotnir til bana í skotárás á skóla í [[Örebro]], Svíþjóð. *[[7. febrúar]] - [[Einar Þorsteinsson (f. 1978)|Einar Þorsteinsson]], borgarstjóri, sleit samstarfi við Samfylkinginuna, Pírata og Viðreisn og meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur féll. * [[11. febrúar]] - Trjáfellingar hófust í [[Öskjuhlíð]] tengd öryggi austur-vestur flugbrautar Reykjavíkurflugvallar. Trén voru talin ógna flugöryggi en brautinni var lokað vegna þess. * [[12. febrúar]] : ** [[Konstantinos Tasoulas]] var kosinn forseti [[Grikkland]]s. ** [[Klaus Iohannis]] sagði af sér sem forseti [[Rúmenía|Rúmeníu]]. * [[13. febrúar]] - Afganskur hælisleitandi keyrði inn í hóp fólks í kröfugöngu í [[München]] í Þýskalandi. Tveir létust og hátt í 40 slösuðust. * [[18. febrúar]] - [[Rússland]] og [[Bandaríkin]] mynduðu diplómatísk tengsl að nýju og funduðu í Sádi-Arabíu um Úkraínustríðið. * [[21. febrúar]] - [[Heiða Björg Hilmisdóttir]] var skipuð borgarstjóri Reykjavíkur í nýjum meirihluta Samfylkingar, Pírata, Vinstri Grænna og Flokks Fólksins. * [[23. febrúar]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. Kristilegir demókratar og Valkostur fyrir Þýskalands urðu hlutskarpastir flokka. * [[25. febrúar]] - Kennaraverkfalli var afstýrt á Íslandi þegar málsaðilar samþykktu tillögu [[Ástráður Haraldsson|Ástráðs Haraldssonar]], ríkissáttasemjara. * [[28. febrúar]] - [[Volodymyr Zelenskyj]], forseti Úkraínu og [[Donald Trump]], forseti Bandaríkjanna, funduðu í Hvíta húsinu. Trump og [[JD Vance]], varaforseti, þjörmuðu að Zelenskyj og sögðu hann ekki gera nóg til að stöðva stríðið við Rússland. Nokkru síðar stöðvuðu Bandaríkin vopnasendingar til Úkraínu. ===Mars=== * [[2. mars]] - [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi. * [[4. mars]] - Bandaríkin settu 25% [[tollur|tolla]] á vörur frá Kína, Kanada og Mexíkó. * [[6. mars]] - [[9. mars]] - Yfir 1.000 létust í Latakía- og Tartus-héruðum í [[Sýrland]]i þegar liðsmenn hliðhollir [[Bashar al-Assad]] gerðu árásir á hermenn nýju stjórnarinnar. Stjórnarhermenn tóku fólk af lífi. * [[9. mars]] - [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] í Kanada valdi sér nýjan leiðtoga, [[Mark Carney]], sem varð jafnframt nýr forsætisráðherra landsins fimm dögum síðar. * [[11. mars]]: ** Þingkosningar voru haldnar á [[Grænland]]i. [[Demokraatit]] hlaut flest sæti og bar sigurorð á stjórnarflokknum [[Inuit Ataqatigiit]] sem tapaði sætum. ** [[Rodrigo Duterte]], fyrrum forseti Filippseyja, var handtekinn í Manila vegna handtökuskipunar Alþjóðlega sakamáladómstólsins. * [[13. mars]] - [[Konstantinos Tasoulas]] varð forseti [[Grikkland]]s. * [[18. mars]] - [[Ísrael]] drap yfir 400 manns á [[Gasa]] eftir að það sakaði [[Hamas]] um að efna ekki loforð um frelsun gísla. * [[19. mars]] - [[Ekrem İmamoğlu]], borgarstjóri [[Istanbúl]] og tilvonandi frambjóðandi í tyrknesku forsetakosningunum var handtekinn fyrir spillingarsakir. Hundruð þúsunda mótmæltu í stærstu borgum Tyrklands. * [[20. mars]] - [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] sagði af sér sem [[mennta- og barnamálaráðherra Íslands|mennta- og barnamálaráðherra]] þegar upp komst um gamalt mál hennar hvað varðaði samband við 15 ára dreng þegar hún var 22 ára. * [[21. mars]] - [[Netumbo Nandi-Ndaitwah]] varð forseti [[Namibía|Namibíu]]. * [[28. mars]] - [[Jarðskjálftinn í Mjanmar 2025|Jarðskjálfti af stærð 7,7]] með upptök nálægt borginni [[Mandalay]] í [[Mjanmar]] skók landið og nærliggjandi lönd. Yfir 5.400 létust. * [[Kvikmyndaskóli Íslands]] fór í gjaldþrotameðferð. ===Apríl=== * [[1. apríl]] - [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–|Eldgosin við Sundhnúksgíga]]: Lítið [[Eldgos]] hófst suðaustan við fjallið [[Þorbjörn (fjall)|Þorbjörn]] norðan [[Grindavík]]ur. Það hófst um morguninn en var lokið um kvöldið. * [[2. apríl]] - Bandaríkin settu tolla að lágmarki 10% á önnur ríki en t.d. 20% á ríki [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], 34% á Kína. Ísland hlaut 10% toll á vörur. *[[ 4. apríl]] - [[Yoon Suk-yeol]] var endanlega sviptur embætti sem forseti Suður-Kóreu af stjórnlagadómstól landsins. * [[8. apríl]] - Yfir 220 létust þegar þak næturklúbbs hrundi í [[Dóminíska lýðveldið|Dóminíska lýðveldinu]]. * [[11. apríl]] - [[Kína]] setti 125% tolla á bandarískar vörur en Bandaríkin höfðu skömmu áður sett 145% toll á sumar kínverskar vörur. * [[13. apríl]]: ** Ísrael gerði loftárás á síðasta starfandi sjúkrahúsið á [[Gasa]]. ** Rússland gerði árás á miðbæ úkraínsku borgarinnar [[Súmy]] þar sem tugir óbreyttra borgara fórust. ** Heimssýningin [[Expo]] hófst í [[Osaka]], Japan. ** [[Daniel Noboa]] var endurkjörinn forseti [[Ekvador]]. * [[18. apríl]] - Bandaríkin gerðu árásir á [[Hútar|Húta]] í [[Jemen]]. Yfir 70 létust. * [[22. apríl]] - Íslamskir vígamenn í drápu 26 ferðamenn í indverska [[Jammú og Kasmír]]. Indland tengdi árásirnar við pakistönsku hryðjuverkasamtökin Lashkar-e-Taiba. * [[24. apríl]] - [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]: Rússland gerðu eldflaugaárás á fjölbýlishús í [[Kyjiv]] þar sem 12 létust. Degi síðar var rússneski hershöfðinginn Jaroslav Moskalík drepinn með bílsprengju í Moskvu. * [[28. apríl]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Kanada]]. [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] vann sigur og [[Mark Carney]] varð áframhaldandi forsætisráðherra landsins. * [[30. apríl]] - Bandaríkin og Úkraína gerðu auðlindasamning. Í skiptum fyrir aðgang að úkraínskum orku- og málmauðlindum, skuldbundu Bandaríkin sig að styrkja varnir og uppbyggingu Úkraínu. ===Maí=== * [[1. maí]] - [[Mannréttindastofnun Íslands]] tók til starfa. * [[3. maí]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Ástralía|Ástralíu]]. [[Verkamannaflokkurinn (Ástralía)|Verkamannaflokkurinn]] vann sigur. * [[5. maí]] - **[[Ísrael]] lýsti yfir áætlun um yfirtöku á [[Gasa]]. ** [[Indland]] gerði loftárásir á [[Pakistan]] eftir skærur í [[Kasmír]]. * [[6. maí]]: [[Friedrich Merz]] tók við embætti [[kanslari Þýskalands|kanslara Þýskalands]]. * [[8. maí]]: [[Robert Francis Prevost]] kardínáli, var kjörinn páfi undir nafninu ''Leó 14.''. * [[10. maí]] - [[Indland]] og [[ Pakistan]] sömdu um vopnahlé en ríkin höfðu skipst á loftárásum dögunum áður. * [[12. maí]] - [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] var lagður niður. * [[13. maí]] - [[17. maí]]: [[Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva 2025|Eurovision var haldið]] í [[Basel]], Sviss. Austurríki bar sigur úr býtum. * [[17. maí]] - Hitamet var slegið í maí fyrir Ísland þegar 26,4 gráður mældust á [[Egilsstaðir|Egilsstöðum]]. * [[18. maí]] - ** Kosningar til portúgalska þingsins. Sósíaldemókratar undir [[Luís Montenegro]] urðu hlutskarpastir. ** Forsetakosningar í Rúmeníu: [[Nicușor Dan]] sigraði mótherja sinn [[George Simion]] í annarri umferð. * [[22. maí]] - Bandaríkjastjórn ákvað að banna [[Harvard-háskóli|Harvard-háskólanum]] að taka við erlendum nemendum. Dómari setti bráðabirgðalögbann á ákvörðunina. * [[25. maí]] - Rússland gerði loftárásir á þrjátíu borgir í Úkraínu. * [[31. maí]] - Úkraína sendi yfir 100 árásardróna á herflugvelli í 5 fylkjum Rússlands m.a. í [[Írkútskfylki]] og [[Múrmanskfylki]]. Einnig voru tvær brýr sprengdar nálægt landamærum Úkraínu. ===Júní=== * [[1. júní]] - Önnur umferð forsetakosninga í [[Pólland]]i fór fram. Hægri maðurinn, [[Karol Nawrocki]], vann nauman sigur á [[Rafał Trzaskowski]], borgarstjóra Varsjár og Evrópusinna. * [[3. júní]]: ** Forsetakosningar voru haldnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. Frjálslyndi frambjóðandinn, [[Lee Jae-myung]], bar sigur af hólmi. ** Endurbættur [[Laugardalsvöllur]] opnaði þegar kvennalið Íslands mætti Frakklandi. ** Hollenska ríkisstjórnin féll þegar [[Geert Wilders]] formaður Frelsisflokksins sagði sig úr henni. * [[4. júní]] - [[Donald Trump]] bannaði ferðalög frá 12 löndum til Bandaríkjanna: 7 í Afríku, 4 í Asíu og eitt í N-Ameríku. (Afghanistan, Mjanmar, Tjad, Lýðveldið Kongó, Miðbaugs-Gínea, Eritrea, Haítí, Íran, Líbía, Sómalía, Súdan og Jemen) * [[6. júní]] - Mótmæli brutust út í [[Los Angeles]] gegn aðgerðum ICE, stofnunar sem handtekur ólöglega innflytjendur. [[Donald Trump]] forseti Bandaríkjanna ákvað að senda þjóðvarðliða til að skerast í leikinn. [[Gavin Newsom]], ríkisstjóri Kaliforníu, fordæmdi ákvörðun Trumps. * [[9. júní]] - [[Ísrael]] stöðvaði för skipsins Madleen sem var á leið til Gaza. Aðgerðasinninn [[Greta Thunberg]] var meðal farþega. ===Júlí=== * [[1. júlí]]: ** [[Búlgaría]] tekur upp [[evra|evru]]. ** [[Samkynhneigð]]ir karlmenn mega [[blóðgjöf|gefa blóð]] á Íslandi. * [[2. júlí]] - [[27. júlí]]: Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu kvenna verður haldin í [[Sviss]]. * [[5. júlí]] - Þungarokksveitin [[Black Sabbath]] spilar sína síðustu tónleika með upphaflegu meðlimunum í heimaborg sinni [[Birmingham]]. ===Ágúst=== * [[27. ágúst]] - Evrópumótið í körfubolta hefst. Íslenska landsliðið tekur þátt. ===September=== * [[8. september]] - Þingkosningar verða haldnar í Noregi. ===Október=== ===Nóvember=== * [[27. nóvember]] - Heimsmeistaramót kvenna í [[handbolti|handknattleik]] hefst í Þýskalandi og Hollandi. ===Desember=== ===Ódagsett=== * Noregur mun banna sölu á [[bensín]] og [[dísel]] bílum. ==Dáin== * [[1. janúar]] - [[David Lodge]], enskur rithöfundur. (f. [[1935]]) * [[4. janúar]] - [[Árni Grétar Jóhannesson]], íslenskur tónlistarmaður, Futuregrapher (f. [[1983]]) * [[7. janúar]] - [[Jean-Marie Le Pen]], franskur stjórnmálaleiðtogi (f. [[1928]]). * [[12. janúar]] - [[Ragnheiður Torfadóttir]], fyrsti kvenrektor Menntaskólans í Reykjavík (f. [[1937]]) * [[15. janúar]] - [[David Lynch]], bandarískur kvikmyndaleikstjóri. (f. [[1946]]) * [[24. janúar]] - [[Ellert B. Schram]], alþingis- og knattspyrnumaður. (f. [[1939]]) * [[30. janúar]] - [[Marianne Faithful]], ensk tónlistarkona (f. [[1946]]) * [[30. janúar]] - [[Ólöf Tara Harðardóttir]], íslensk baráttukona (f. [[1990]]) * [[1. febrúar]] - [[Horst Köhler]], forseti Þýskalands (f. [[1943]]). * [[2. febrúar]] - [[Björgólfur Guðmundsson]]. íslenskur viðskiptamaður (f. [[1941]]) * [[8. febrúar]] - [[Sam Nujoma]], fyrsti forseti [[Namibía|Namibíu]] (f. [[1929]]). * [[11. febrúar]] - [[Gísli Þór Ólafsson]], tónlistarmaður og skáld (f. [[1979]]) * [[17. febrúar]] - [[Gene Hackman]], bandarískur leikari (f. [[1930]]) * [[27. febrúar]] - [[Borís Spasskíj]], sovésk-franskur skákmeistari. (f. [[1937]]) * [[28. febrúar]] - [[Margrét Sigfúsdóttir]], hússtjórnarkennari (f. [[1947]]) * [[21. mars]] - [[George Foreman]], bandarískur hnefaleikamaður (f. [[1949]]) * [[1. apríl]] - [[Val Kilmer]], bandarískur leikari (f. [[1959]]) * [[4. apríl]] - [[Friðrik Ólafsson]], íslenskur skákmeistari (f. [[1935]]) * [[12. apríl]] - [[Steindór Andersen]], Íslenskur kvæðamaður. (f. [[1954]]) * [[13. apríl]] - [[Mario Vargas Llosa]], perúskur rithöfundur og stjórnmálamaður (f. [[1936]]) * [[14. apríl]] - [[Jónas Ingimundarson]], íslenskur píanóleikari (f. [[1944]]) * [[21. apríl]] - [[Frans páfi]] (f. [[1936]]) * [[1. maí]] - **[[Ruth Buzzi]], bandarísk leikkona (f. [[1936]]) ** [[Gunnlaugur Claessen]], hæstaréttardómari (f. [[1946]]). * [[10. maí]] - [[Þorsteinn Vilhjálmsson]], prófessor í eðlisfræði (f. [[1940]]) * [[11. maí]] - [[Lalli Johns]], íslenskur smáglæpamaður (f. [[1951]]) * [[12. maí]] - [[Hjörtur Torfason]], hæstaréttardómari (f. [[1935]]) * [[13. maí]] - [[José Mujica]], forseti Úrúgvæ (f. [[1935]]) * [[21. maí]] - [[Alasdair MacIntyre]], skoskur heimspekingur (f. [[1929]]) * [[7. júní]] - [[Orri Harðarson]], tónlistarmaður og rithöfundur (f. [[1972]] [[Flokkur:2025]] [[Flokkur:2021-2030]] 3xfg7atyfzwvfqgo8wqt0klqybfch5r 1919879 1919875 2025-06-10T14:19:35Z Berserkur 10188 /* Dáin */ 1919879 wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} Árið '''2025''' ('''MMXXV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) er í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[almennt ár sem byrjar á miðvikudegi]]. == Atburðir == ===Janúar=== * [[1. janúar]] - ** [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] gengu í [[Schengen-samstarfið]]. ** Úkraína hætti gasflutningum frá Rússlandi eftir að 5 ára samningur frá 2019 rann út. ** [[Hryðjuverk]]amaður ók bíll inn í mannfjölda í [[New Orleans]]. Fimmtán dóu og yfir þrjátíu manns særðust. Fáni [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] fannst í bíl hans. ** Skotárás var gerð í [[Svartfjallaland]]i. Tólf voru drepin. ** [[Liechtenstein]] varð 37. ríkið til að lögleiða [[hjónabönd samkynhneigðra]]. * [[4. janúar]]: ** [[Karl Nehammer]], kanslari Austurríkis, sagði af sér vegna stjórnarkreppu. ** [[Glódís Perla Viggósdóttir]] var valin [[íþróttamaður ársins]]. * [[5. janúar]] - Úkraínuher hóf gagnárás í [[Kúrskfylki]] Rússlands. * [[6. janúar]] - [[Justin Trudeau]], forsætisráðherra Kanada, sagði af sér sem formaður Frjálslynda flokksins og sem forsætisráðherra. * [[7. janúar]]: ** Nálægt 130 létust í jarðskjálfta í [[Tíbet]]. ** Skógareldar kviknuðu við [[Los Angeles]], þeir stærstu í sögunni : Yfir 200.000 flúðu heimili sín og yfir 18.000 eignir brunnu. 29 létust. Eldarnir loguðu út janúarmánuð * [[9. janúar]]: **[[Mette Frederiksen]] forsætisráðherra Danmerkur hélt fund með formönnum stjórnmálaflokkanna í danska þinginu vegna ummæla Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna, um að taka yfir stjórn [[Grænland]]s. ** [[Joseph Aoun]] var kosinn forseti [[Líbanon]]s af líbanska þinginu. * [[12. janúar]] - [[Zoran Milanović]] var kosinn forseti Króatíu á ný og hóf sitt annað kjörtímabil. *[[ 14. janúar]] - [[2. febrúar]]: Heimsmeistaramót karla í [[handbolti|handbolta]] verður haldið í Króatíu, Danmörku og Noregi. * [[15. janúar]]: ** [[Ísrael]] og [[Hamas]] sömdu um vopnahlé. ** Forseti Suður-Kóreu, [[Yoon Suk Yeol]] var handtekinn en hann lýsti yfir herlögum í landinu í desember. * [[17. janúar]] - Framkvæmdir hófust við [[Fossvogsbrú]]. * [[19. janúar]] - Bandaríkin bönnuðu kínverska samfélagsmiðilinn [[TikTok]]. * [[20. janúar]] - [[Donald Trump]] tók við sem [[forseti Bandaríkjanna]]. * [[22. janúar]] - [[Hjónaband samkynhneigðra]] var leyft í [[Taíland]]i. * [[23. janúar]] - [[Micheál Martin]] var kosinn forsætisráðherra lýðveldisins Írlands. * [[26. janúar]] - [[Alexander Lúkasjenkó]] var endurkjörinn forseti [[Belarús]]. * [[28. janúar]] - [[Miloš Vučević]], forsætisráðherra Serbíu, sagði af sér í kjölfar mótmæla stúdenta og bænda. * [[29. janúar]]: ** 67 létust í [[Washington D.C.]] þegar farþegaflugvél og herþyrla rákust saman í lofti. ** [[Ahmed al-Sharaa]] var skipaður 20. forseti [[Sýrland]]s. * [[30. janúar]] - Norska ríkisstjórnin sprakk þegar Verkamannaflokkurinn og Miðflokkurinn slitu samstarfi vegna ágreinings um innleiðingu 4. orkupakka [[ESB]]. ===Febrúar=== * [[1. febrúar]] - [[Hamas]] lét af hendi 3 ísraelska gísla og [[Ísrael]] frelsaði hátt í 200 palestínska fanga. Landamærin við Rafah á Gasa opnuðu í fyrsta skipti í 8 mánuði. * [[2. febrúar]] - [[Danska karlalandsliðið í handknattleik]] vann 4. heimsmeistaramótið í röð. * [[4. febrúar]] - Tíu voru skotnir til bana í skotárás á skóla í [[Örebro]], Svíþjóð. *[[7. febrúar]] - [[Einar Þorsteinsson (f. 1978)|Einar Þorsteinsson]], borgarstjóri, sleit samstarfi við Samfylkinginuna, Pírata og Viðreisn og meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur féll. * [[11. febrúar]] - Trjáfellingar hófust í [[Öskjuhlíð]] tengd öryggi austur-vestur flugbrautar Reykjavíkurflugvallar. Trén voru talin ógna flugöryggi en brautinni var lokað vegna þess. * [[12. febrúar]] : ** [[Konstantinos Tasoulas]] var kosinn forseti [[Grikkland]]s. ** [[Klaus Iohannis]] sagði af sér sem forseti [[Rúmenía|Rúmeníu]]. * [[13. febrúar]] - Afganskur hælisleitandi keyrði inn í hóp fólks í kröfugöngu í [[München]] í Þýskalandi. Tveir létust og hátt í 40 slösuðust. * [[18. febrúar]] - [[Rússland]] og [[Bandaríkin]] mynduðu diplómatísk tengsl að nýju og funduðu í Sádi-Arabíu um Úkraínustríðið. * [[21. febrúar]] - [[Heiða Björg Hilmisdóttir]] var skipuð borgarstjóri Reykjavíkur í nýjum meirihluta Samfylkingar, Pírata, Vinstri Grænna og Flokks Fólksins. * [[23. febrúar]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. Kristilegir demókratar og Valkostur fyrir Þýskalands urðu hlutskarpastir flokka. * [[25. febrúar]] - Kennaraverkfalli var afstýrt á Íslandi þegar málsaðilar samþykktu tillögu [[Ástráður Haraldsson|Ástráðs Haraldssonar]], ríkissáttasemjara. * [[28. febrúar]] - [[Volodymyr Zelenskyj]], forseti Úkraínu og [[Donald Trump]], forseti Bandaríkjanna, funduðu í Hvíta húsinu. Trump og [[JD Vance]], varaforseti, þjörmuðu að Zelenskyj og sögðu hann ekki gera nóg til að stöðva stríðið við Rússland. Nokkru síðar stöðvuðu Bandaríkin vopnasendingar til Úkraínu. ===Mars=== * [[2. mars]] - [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi. * [[4. mars]] - Bandaríkin settu 25% [[tollur|tolla]] á vörur frá Kína, Kanada og Mexíkó. * [[6. mars]] - [[9. mars]] - Yfir 1.000 létust í Latakía- og Tartus-héruðum í [[Sýrland]]i þegar liðsmenn hliðhollir [[Bashar al-Assad]] gerðu árásir á hermenn nýju stjórnarinnar. Stjórnarhermenn tóku fólk af lífi. * [[9. mars]] - [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] í Kanada valdi sér nýjan leiðtoga, [[Mark Carney]], sem varð jafnframt nýr forsætisráðherra landsins fimm dögum síðar. * [[11. mars]]: ** Þingkosningar voru haldnar á [[Grænland]]i. [[Demokraatit]] hlaut flest sæti og bar sigurorð á stjórnarflokknum [[Inuit Ataqatigiit]] sem tapaði sætum. ** [[Rodrigo Duterte]], fyrrum forseti Filippseyja, var handtekinn í Manila vegna handtökuskipunar Alþjóðlega sakamáladómstólsins. * [[13. mars]] - [[Konstantinos Tasoulas]] varð forseti [[Grikkland]]s. * [[18. mars]] - [[Ísrael]] drap yfir 400 manns á [[Gasa]] eftir að það sakaði [[Hamas]] um að efna ekki loforð um frelsun gísla. * [[19. mars]] - [[Ekrem İmamoğlu]], borgarstjóri [[Istanbúl]] og tilvonandi frambjóðandi í tyrknesku forsetakosningunum var handtekinn fyrir spillingarsakir. Hundruð þúsunda mótmæltu í stærstu borgum Tyrklands. * [[20. mars]] - [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] sagði af sér sem [[mennta- og barnamálaráðherra Íslands|mennta- og barnamálaráðherra]] þegar upp komst um gamalt mál hennar hvað varðaði samband við 15 ára dreng þegar hún var 22 ára. * [[21. mars]] - [[Netumbo Nandi-Ndaitwah]] varð forseti [[Namibía|Namibíu]]. * [[28. mars]] - [[Jarðskjálftinn í Mjanmar 2025|Jarðskjálfti af stærð 7,7]] með upptök nálægt borginni [[Mandalay]] í [[Mjanmar]] skók landið og nærliggjandi lönd. Yfir 5.400 létust. * [[Kvikmyndaskóli Íslands]] fór í gjaldþrotameðferð. ===Apríl=== * [[1. apríl]] - [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–|Eldgosin við Sundhnúksgíga]]: Lítið [[Eldgos]] hófst suðaustan við fjallið [[Þorbjörn (fjall)|Þorbjörn]] norðan [[Grindavík]]ur. Það hófst um morguninn en var lokið um kvöldið. * [[2. apríl]] - Bandaríkin settu tolla að lágmarki 10% á önnur ríki en t.d. 20% á ríki [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], 34% á Kína. Ísland hlaut 10% toll á vörur. *[[ 4. apríl]] - [[Yoon Suk-yeol]] var endanlega sviptur embætti sem forseti Suður-Kóreu af stjórnlagadómstól landsins. * [[8. apríl]] - Yfir 220 létust þegar þak næturklúbbs hrundi í [[Dóminíska lýðveldið|Dóminíska lýðveldinu]]. * [[11. apríl]] - [[Kína]] setti 125% tolla á bandarískar vörur en Bandaríkin höfðu skömmu áður sett 145% toll á sumar kínverskar vörur. * [[13. apríl]]: ** Ísrael gerði loftárás á síðasta starfandi sjúkrahúsið á [[Gasa]]. ** Rússland gerði árás á miðbæ úkraínsku borgarinnar [[Súmy]] þar sem tugir óbreyttra borgara fórust. ** Heimssýningin [[Expo]] hófst í [[Osaka]], Japan. ** [[Daniel Noboa]] var endurkjörinn forseti [[Ekvador]]. * [[18. apríl]] - Bandaríkin gerðu árásir á [[Hútar|Húta]] í [[Jemen]]. Yfir 70 létust. * [[22. apríl]] - Íslamskir vígamenn í drápu 26 ferðamenn í indverska [[Jammú og Kasmír]]. Indland tengdi árásirnar við pakistönsku hryðjuverkasamtökin Lashkar-e-Taiba. * [[24. apríl]] - [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]: Rússland gerðu eldflaugaárás á fjölbýlishús í [[Kyjiv]] þar sem 12 létust. Degi síðar var rússneski hershöfðinginn Jaroslav Moskalík drepinn með bílsprengju í Moskvu. * [[28. apríl]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Kanada]]. [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] vann sigur og [[Mark Carney]] varð áframhaldandi forsætisráðherra landsins. * [[30. apríl]] - Bandaríkin og Úkraína gerðu auðlindasamning. Í skiptum fyrir aðgang að úkraínskum orku- og málmauðlindum, skuldbundu Bandaríkin sig að styrkja varnir og uppbyggingu Úkraínu. ===Maí=== * [[1. maí]] - [[Mannréttindastofnun Íslands]] tók til starfa. * [[3. maí]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Ástralía|Ástralíu]]. [[Verkamannaflokkurinn (Ástralía)|Verkamannaflokkurinn]] vann sigur. * [[5. maí]] - **[[Ísrael]] lýsti yfir áætlun um yfirtöku á [[Gasa]]. ** [[Indland]] gerði loftárásir á [[Pakistan]] eftir skærur í [[Kasmír]]. * [[6. maí]]: [[Friedrich Merz]] tók við embætti [[kanslari Þýskalands|kanslara Þýskalands]]. * [[8. maí]]: [[Robert Francis Prevost]] kardínáli, var kjörinn páfi undir nafninu ''Leó 14.''. * [[10. maí]] - [[Indland]] og [[ Pakistan]] sömdu um vopnahlé en ríkin höfðu skipst á loftárásum dögunum áður. * [[12. maí]] - [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] var lagður niður. * [[13. maí]] - [[17. maí]]: [[Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva 2025|Eurovision var haldið]] í [[Basel]], Sviss. Austurríki bar sigur úr býtum. * [[17. maí]] - Hitamet var slegið í maí fyrir Ísland þegar 26,4 gráður mældust á [[Egilsstaðir|Egilsstöðum]]. * [[18. maí]] - ** Kosningar til portúgalska þingsins. Sósíaldemókratar undir [[Luís Montenegro]] urðu hlutskarpastir. ** Forsetakosningar í Rúmeníu: [[Nicușor Dan]] sigraði mótherja sinn [[George Simion]] í annarri umferð. * [[22. maí]] - Bandaríkjastjórn ákvað að banna [[Harvard-háskóli|Harvard-háskólanum]] að taka við erlendum nemendum. Dómari setti bráðabirgðalögbann á ákvörðunina. * [[25. maí]] - Rússland gerði loftárásir á þrjátíu borgir í Úkraínu. * [[31. maí]] - Úkraína sendi yfir 100 árásardróna á herflugvelli í 5 fylkjum Rússlands m.a. í [[Írkútskfylki]] og [[Múrmanskfylki]]. Einnig voru tvær brýr sprengdar nálægt landamærum Úkraínu. ===Júní=== * [[1. júní]] - Önnur umferð forsetakosninga í [[Pólland]]i fór fram. Hægri maðurinn, [[Karol Nawrocki]], vann nauman sigur á [[Rafał Trzaskowski]], borgarstjóra Varsjár og Evrópusinna. * [[3. júní]]: ** Forsetakosningar voru haldnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. Frjálslyndi frambjóðandinn, [[Lee Jae-myung]], bar sigur af hólmi. ** Endurbættur [[Laugardalsvöllur]] opnaði þegar kvennalið Íslands mætti Frakklandi. ** Hollenska ríkisstjórnin féll þegar [[Geert Wilders]] formaður Frelsisflokksins sagði sig úr henni. * [[4. júní]] - [[Donald Trump]] bannaði ferðalög frá 12 löndum til Bandaríkjanna: 7 í Afríku, 4 í Asíu og eitt í N-Ameríku. (Afghanistan, Mjanmar, Tjad, Lýðveldið Kongó, Miðbaugs-Gínea, Eritrea, Haítí, Íran, Líbía, Sómalía, Súdan og Jemen) * [[6. júní]] - Mótmæli brutust út í [[Los Angeles]] gegn aðgerðum ICE, stofnunar sem handtekur ólöglega innflytjendur. [[Donald Trump]] forseti Bandaríkjanna ákvað að senda þjóðvarðliða til að skerast í leikinn. [[Gavin Newsom]], ríkisstjóri Kaliforníu, fordæmdi ákvörðun Trumps. * [[9. júní]] - [[Ísrael]] stöðvaði för skipsins Madleen sem var á leið til Gaza. Aðgerðasinninn [[Greta Thunberg]] var meðal farþega. ===Júlí=== * [[1. júlí]]: ** [[Búlgaría]] tekur upp [[evra|evru]]. ** [[Samkynhneigð]]ir karlmenn mega [[blóðgjöf|gefa blóð]] á Íslandi. * [[2. júlí]] - [[27. júlí]]: Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu kvenna verður haldin í [[Sviss]]. * [[5. júlí]] - Þungarokksveitin [[Black Sabbath]] spilar sína síðustu tónleika með upphaflegu meðlimunum í heimaborg sinni [[Birmingham]]. ===Ágúst=== * [[27. ágúst]] - Evrópumótið í körfubolta hefst. Íslenska landsliðið tekur þátt. ===September=== * [[8. september]] - Þingkosningar verða haldnar í Noregi. ===Október=== ===Nóvember=== * [[27. nóvember]] - Heimsmeistaramót kvenna í [[handbolti|handknattleik]] hefst í Þýskalandi og Hollandi. ===Desember=== ===Ódagsett=== * Noregur mun banna sölu á [[bensín]] og [[dísel]] bílum. ==Dáin== * [[1. janúar]] - [[David Lodge]], enskur rithöfundur. (f. [[1935]]) * [[4. janúar]] - [[Árni Grétar Jóhannesson]], íslenskur tónlistarmaður, Futuregrapher (f. [[1983]]) * [[7. janúar]] - [[Jean-Marie Le Pen]], franskur stjórnmálaleiðtogi (f. [[1928]]). * [[12. janúar]] - [[Ragnheiður Torfadóttir]], fyrsti kvenrektor Menntaskólans í Reykjavík (f. [[1937]]) * [[15. janúar]] - [[David Lynch]], bandarískur kvikmyndaleikstjóri. (f. [[1946]]) * [[24. janúar]] - [[Ellert B. Schram]], alþingis- og knattspyrnumaður. (f. [[1939]]) * [[30. janúar]] - [[Marianne Faithful]], ensk tónlistarkona (f. [[1946]]) * [[30. janúar]] - [[Ólöf Tara Harðardóttir]], íslensk baráttukona (f. [[1990]]) * [[1. febrúar]] - [[Horst Köhler]], forseti Þýskalands (f. [[1943]]). * [[2. febrúar]] - [[Björgólfur Guðmundsson]]. íslenskur viðskiptamaður (f. [[1941]]) * [[8. febrúar]] - [[Sam Nujoma]], fyrsti forseti [[Namibía|Namibíu]] (f. [[1929]]). * [[11. febrúar]] - [[Gísli Þór Ólafsson]], tónlistarmaður og skáld (f. [[1979]]) * [[17. febrúar]] - [[Gene Hackman]], bandarískur leikari (f. [[1930]]) * [[27. febrúar]] - [[Borís Spasskíj]], sovésk-franskur skákmeistari. (f. [[1937]]) * [[28. febrúar]] - [[Margrét Sigfúsdóttir]], hússtjórnarkennari (f. [[1947]]) * [[21. mars]] - [[George Foreman]], bandarískur hnefaleikamaður (f. [[1949]]) * [[1. apríl]] - [[Val Kilmer]], bandarískur leikari (f. [[1959]]) * [[4. apríl]] - [[Friðrik Ólafsson]], íslenskur skákmeistari (f. [[1935]]) * [[12. apríl]] - [[Steindór Andersen]], Íslenskur kvæðamaður. (f. [[1954]]) * [[13. apríl]] - [[Mario Vargas Llosa]], perúskur rithöfundur og stjórnmálamaður (f. [[1936]]) * [[14. apríl]] - [[Jónas Ingimundarson]], íslenskur píanóleikari (f. [[1944]]) * [[21. apríl]] - [[Frans páfi]] (f. [[1936]]) * [[1. maí]] - **[[Ruth Buzzi]], bandarísk leikkona (f. [[1936]]) ** [[Gunnlaugur Claessen]], hæstaréttardómari (f. [[1946]]). * [[10. maí]] - [[Þorsteinn Vilhjálmsson]], prófessor í eðlisfræði (f. [[1940]]) * [[11. maí]] - [[Lalli Johns]], íslenskur smáglæpamaður (f. [[1951]]) * [[12. maí]] - [[Hjörtur Torfason]], hæstaréttardómari (f. [[1935]]) * [[13. maí]] - [[José Mujica]], forseti Úrúgvæ (f. [[1935]]) * [[21. maí]] - [[Alasdair MacIntyre]], skoskur heimspekingur (f. [[1929]]) * [[7. júní]] - [[Orri Harðarson]], tónlistarmaður og rithöfundur (f. [[1972]]) [[Flokkur:2025]] [[Flokkur:2021-2030]] d57ggg6jiiumyzk7uw1sx08huwxe16i Jennifer Doudna 0 148264 1919878 1685652 2025-06-10T14:19:24Z Kapakoiva turkulainen 106594 1919878 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Professor Jennifer Doudna ForMemRS.jpg|thumb|Jennifer Doudna (2016)]] '''Jennifer Anne Doudna''' (fædd [[19. febrúar]] [[1964]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[lífefnafræði]]ngur. Hún er prófessor við efnafræði, efnaverkfræði og frumulíffræðideild við [[Kaliforníuháskóli í Berkeley|Kaliforníuháskóla í Berkeley]]. Doudna hefur stundað rannsóknir við Howard Hughes Medical Institute (HHMI) frá [[1997]] og frá [[2018]] er hún rannsakandi við Gladstone Institutes og prófessor við [[Kaliforníuháskóli í San Francisco|Kaliforníuháskóla í San Francisco]]. Doudna er leiðandi í erfðatækni sem hefur verið kölluð „CRISPR-byltingin“ en hún lagði grunn að og stýrði þróun á erfðabreytingum með [[CRISPR]] tækni. Árið [[2012]] voru Doudna og [[Emmanuelle Charpentier]] fyrst til þess að stinga upp á að [[CRISPR/Cas9]] mætti nota til að forrita og breyta genum. Það er núna talin ein mesta uppgötvun í sögu [[líffræði]]. Árið 2018 fékk Doudma norsku verðlaunin Kavliprisen ásamt Emmanuelle Charpentier og [[Virginijus Šikšnys]]. Doudna vann til [[Nóbelsverðlaunin í efnafræði|Nóbelsverðlaunanna í efnafræði]] árið 2020 ásamt Charpentier fyrir uppgötvun CRISPR/Cas9-erfðatækninnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Nó­bels­verðlaun fyr­ir erfðatækni|url=https://www.mbl.is/frettir/taekni/2020/10/07/nobelsverdlaun_fyrir_erfdataekni/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2020|mánuður=7. október|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=7. október}}</ref> ==Heimildir== * [[w:en:Jennifer Doudna|Jennifer Doudna]] (enska wikipedia) * [http://doudnalab.org/ Doudna lab] ==Tilvísanir== <references/> {{Nóbelsverðlaun í efnafræði}} {{f|1964}} {{DEFAULTSORT:Doudna, Jennifer}} [[Flokkur:Bandarískir lífefnafræðingar]] [[Flokkur:Nóbelsverðlaunahafar í efnafræði]] lupsfmcj35ws9hygwi6kzc85u9sm7hz Hinsegin 0 150583 1919867 1919654 2025-06-10T13:11:01Z Óskadddddd 83612 1919867 wikitext text/x-wiki '''Hinsegin''' er regnhlífarhugtak yfir ýmsa minnihlutahópa hvað varðar [[kynhneigð]], [[kynferði|kynferði,]] [[kyntjáning]], og [[Intersex|kyneinkenni]] sem skera sig frá gagnkynhneigðu viðmiði.<ref>{{Vefheimild|url=https://otila.is/vidhorf/stadlar/gagnkynhneigt-vidmid/|titill=Ö til A: Gagnkynhneigð viðmið}}</ref> Orðið nær þá m.a. yfir [[samkynhneigð]]a, [[tvíkynhneigð]]a, [[eikynhneigð]]a, [[trans fólk]], fólk með [[ódæmigerð kyneinkenni]] (intersex), [[Pankynhneigð|pankynhneigða]], [[Fjölástir|fjölkæra]] (e. polyamorous) og [[kynsegin]] fólk.<ref>''Hvað er hinsegin?''https://reykjavik.is/sites/default/files/ymis_skjol/skjol_utgefid_efni/hvaderhinsegin_a3_plakat-final-hq.pdf</ref><ref name=":0">''Vef.'' „Hinsegin“, Hinsegin frá ö til a, https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/</ref><ref>''Vef.''„Lög“, Samtölin '78, https://samtokin78.is/um-samtokin-78/skjalaskapur/log/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190411211726/https://samtokin78.is/um-samtokin-78/skjalaskapur/log/|date=2019-04-11}}</ref> ==Uppruni orðsins== Orðið hinsegin hefur tekið miklum breytingum í íslenskri tungu og hefur áður fyrr verið notað í niðrandi tilgangi, sérstaklega um samkynhneigða einstaklinga. Í orðabókum er hinsegin skilgreint sem það sem er frábrugðið viðmiðum eða er óvenjulegt. Af þeim sökum á orðið sér dimma sögu um jaðarsetningu og mismunun gagnvart fólki sem var talið „öðruvísi“. Síðan þá hefur merking orðsins þróast verulega og samsvarar nú að miklu leyti enska hugtakinu '''''queer'''''. Hinsegin fólk tók orðið, sem áður var notað gegn þeim í niðrandi tilgangi, og færðu því jákvæða merkingu. [[Q – félag hinsegin stúdenta|Q – Félag hinsegin stúdenta]] var fyrsta félagið til að taka orðið hinsegin opinberlega upp í nafn sitt. Áður hét félagið „Félag samkynhneigðra stúdenta“ (FSS). [[Samtökin '78]] fylgdu þessu fljótt eftir og breyttu undirskrift sinni úr „Félag lesbía og homma á Íslandi“ í „Félag hinsegin fólks á Íslandi“. Notkun orðsins hefur síðan þá aukist verulega á landsvísu og er nú almennt notað um hinsegin fólk. ==Stafasúpan== Þegar rætt er um hinsegin fólk er algengt að vísað sé til ýmissa stafaruna, svo sem LGBT, LGBTQ+, eða lengri útgáfa eins og LGBTQQIA2SPA. Af þessum er LGBT oftast notuð. Þessi skammstöfun nær hins vegar aðeins yfir fjórar birtingarmyndir hinseginleika, en hinsegin samfélagið er mun fjölbreyttara en það. Þess vegna var plúsmerkinu (+) bætt við stafarununa. Plúsmerkið táknar þá þætti hinseginleika sem ekki eru sérstaklega taldir upp í stafarununni á undan. Þar sem fólk veit almennt ekki um hvaða útgáfu það á að nota þá nota flestir orðið hinsegin í staðinn. == Tengt efni == * [[Hinsegin dagar]] * [[Samtökin '78]] == Heimildir == {{reflist}} [[Flokkur:Hinsegin| ]] [[Flokkur:Kynhneigð]] [[Flokkur:Kynverund]] ni72c6159y4ut0wl9r4a3tm2oo7i5eo Wikipedia:Í fréttum... 4 154362 1919880 1919668 2025-06-10T14:22:08Z Berserkur 10188 1919880 wikitext text/x-wiki [[Mynd: Lee Jae-myung's Portrait (2024.2) (cropped).jpg|200px|right|alt= Lee Jae-myung|link= Lee Jae-myung]] * [[3. júní]]: ** '''[[Lee Jae-myung]]''' (''sjá mynd'') er kjörinn forseti [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ** Ríkisstjórn [[Holland]]s springur eftir að '''[[Geert Wilders]]''' dregur stuðning sinn við hana til baka. * [[1. júní]]: '''[[Karol Nawrocki]]''' er kjörinn forseti [[Pólland]]s. * [[18. maí]]: '''[[Nicușor Dan]]''' er kjörinn forseti [[Rúmenía|Rúmeníu]]. * [[17. maí]]: '''[[JJ (söngvari)|JJ]]''' vinnur '''[[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2025]]''' fyrir [[Austurríki]]. '''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2014–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] &nbsp;• [[Borgarastyrjöldin í Súdan (2023–)|Borgarastyrjöldin í Súdan]] &nbsp;• [[Innrás Rússa í Úkraínu]] / [[Stríð Rússlands og Úkraínu]] &nbsp;• [[Stríð Ísraels og Hamas 2023–|Stríð Ísraels og Hamas]] &nbsp;• [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]] <br> '''Nýleg andlát''': [[Orri Harðarson]] (7. júní) &nbsp;• [[José Mujica]] (13. maí) &nbsp;• [[Lalli Johns]] (11. maí) d9w2otab9jyrkzaaz8ow5ldzewzcdwq Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu 0 155487 1919863 1910102 2025-06-10T12:58:26Z Makenzis 56151 1919863 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnu landslið | Nafn = Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu | Gælunafn = Gli Azzurri (Þeir bláu) La Nazionale (Landsliðið) | Merki = Logo Italy National Football Team - 2023.svg | Íþróttasamband = Federazione Italiana Giuoco Calcio, FIGC | Álfusamband = UEFA | Þjálfari = | Aðstoðarþjálfari = | Fyrirliði = [[Leonardo Bonucci]] | Varafyrirliði = | Flestir leikir = [[Gianluigi Buffon]] (176) | Flest mörk = [[Luigi Riva]] (35) | Leikvangur = | FIFA sæti = 8 (22. des. 2022) | FIFA hæst = 1 | FIFA hæst ár = 1993, 2007 | FIFA lægst = 21 | FIFA lægst ár = Ágúst 2018 | Fyrsti leikur = 6-2 gegn [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakklandi]] [[15. maí]] [[1910]] | Stærsti sigur = 9–0 gegn [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkjunum]] [[2. ágúst]] [[1948]] | Mesta tap = 7–1 gegn Ungverjum [[6. apríl]] [[1924]] | HM leikir = | Fyrsti HM leikur = 1930 | Fyrsta HM keppni = 1930 | Mesti HM árangur = Heimsmeistarar 1934, 1938, 1982, 2006 | Álfukeppni = Evrópukeppnin | Álfukeppni leikir = | Fyrsta álfukeppni = | Mesti álfu árangur = Evrópumeistarar 1968 og 2021 | pattern_la1 = _ita20h | pattern_b1 = _ita20h | pattern_ra1 = _ita20h | pattern_sh1 = _ita20h | pattern_so1 = _ita20h | leftarm1 = 103CD6 | body1 = 103CD6 | rightarm1 = 103CD6 | shorts1 = FFFFFF | socks1 = 103CD6 | pattern_la2 = _ita20a | pattern_b2 = _ita20a | pattern_ra2 = _ita20a | pattern_sh2 = _ita20a | pattern_so2 = _ita20a | leftarm2 = FFFFFF | body2 = FFFFFF | rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = 000054 | socks2 = FFFFFF | pattern_la3 = _ita20t | pattern_b3 = _ita20t | pattern_ra3 = _ita20t | pattern_sh3 = _ita20t | pattern_so3 = _ita20t | leftarm3 = 005950 | body3 = 005950 | rightarm3 = 005950 | shorts3 = 000055 | socks3 = 005950 }} '''Ítalska landsliðið''' heyrir undir ítalska knattspyrnusambandið, sem var sett á stofn árið 1898. Það gerðist meðlimur í [[FIFA]] árið 1905. Fyrsti landsleikurinn hjá Ítölum var þó ekki spilaður fyrr en fimm árum seinna. Ítalía hefur tekið þátt í 17 HM keppnum. Fjórum sinnum hefur það orðið heimsmeistarar, það var 1934, 1938, 1982 og árið 2006. Ítalia hefur unnið næst flestar heimsmeistarakeppnir á eftir Brasilíumönnum. Einungis [[Þýskaland]] hefur spilað fleiri úrslitaleiki en Ítalir, Brasilíumenn hafa spilað jafnmarga úrslitaleiki og Ítalir. Ítalía hefur tvisvar unnið [[Evrópumótið í knattspyrnu]] árin 1968 og 2021, og tvisvar spilað til úrslita, árið 2000 og 2012. Ítalir hafa nokkrum sinnum spilað við Ísland, frægasti leikurinn var sennilega árið 2004 þegar vallarmet var slegið í mætingu á Laugardalsvelli en á þeim leik voru áhorfendur alls 20.204. Árið 2021 var liðið taplaust í 37 leikjum og sló met Spánar í tapleysi landsliðs. Loks tapaði það fyrir Spáni í undanúrslitum þjóðadeildarinnar. Ítalía vann [[EM 2020]] en komst ekki inn á [[HM 2022]]. [[Mynd:Gianluigi Buffon (2014).jpg|220px|thumb|[[Gianluigi Buffon]] er leikjahæsti leikmaður í sögu [[Ítalía|Ítalíu]] með alls 176 landsleiki.]] ==Árangur í keppnum== ===EM í knattspyrnu === {| class="wikitable" style="text-align: center;" |- !Ár !Gestgjafar !Árangur |- |[[EM 1960]]||align=left|{{fáni|Frakkland}}||''Tóku ekki þátt'' |- |[[EM 1964]]||align=left|{{fáni|Spánn}}||''Tóku ekki þátt'' |-bgcolor=gold |[[EM 1968]]||align=left|{{fáni|Ítalía}}||''Gull'' |- |[[EM 1972]]||align=left|{{fáni|Belgía}}||''Tóku ekki þátt'' |- |[[EM 1976]]||align=left|{{YUG}} Júgóslavía||''Tóku ekki þátt'' |- |[[EM 1980]]||align=left|{{fáni|Ítalía}}||''4. sæti'' |- b |[[EM 1984]]||align=left|{{fáni|Frakkland}}||''Tóku ekki þátt'' |- |[[EM1988]]||align=left|{{fáni|Þýskaland}}||''4. sæti'' |- |[[EM 1992]]||align=left|{{fáni|Svíþjóð}}||''Tóku ekki þátt'' |- |[[EM1996]]||align=left|{{ENG}} England||''Riðlakeppni'' |- bgcolor=silver |[[EM 2000]]||align=left|<small>{{fáni|Belgía}} & {{fáni|Holland}}</small>||''Silfur'' |- |[[EM 2004]]||align=left|{{fáni|Portúgal}}||''Riðlakeppni'' |- |[[EM 2008]]||align=left|<small>{{AUT}} Austurríki & {{fáni|Sviss}}</small>||''8. liða úrslit'' |-bgcolor=silver |[[EM 2012]]||align=left|<small>{{fáni|Pólland}} & {{fáni|Úkraína}}</small>||''Silfur'' |- |[[EM 2016]]||align=left|<small>{{fáni|Frakkland}}</small>||''8. liða úrslit'' |- |-bgcolor=gold |[[EM 2021]]||align=left|Evrópa||''Gull'' |- |[[EM 2024]]||align=left|<small>{{fáni|Þýskaland}}</small>||''16. liða úrslit'' |- |} === [[HM í knattspyrnu]] === {| class="wikitable" style="text-align: center;" |- !Ár !Gestgjafar !Árangur |- |[[HM 1930]]||align=left|[[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] [[Úrúgvæ]]||''Tóku ekki þátt'' |-bgcolor=gold |[[HM 1934]]||align=left|{{fáni|Ítalía}} ||''Gull'' |-bgcolor=gold |[[HM 1938]]||align=left|{{fáni|Frakkland}}||''Gull'' |- |[[HM 1950]]||align=left|{{fáni|Brasilía}}||''Riðlakeppni'' |- |[[HM 1954]]||align=left|{{fáni|Sviss}}||''Riðlakeppni'' |- |[[HM 1958]]||align=left|{{fáni|Svíþjóð}}||''Tóku ekki þátt'' |- |[[HM 1962]]||align=left|{{fáni|Síle}}||''Riðlakeppni'' |- |[[HM 1966]]||align=left|[[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[England]]||''Riðlakeppni'' |-bgcolor=silver |[[HM 1970]]||align=left|[[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] [[Mexíkó]]||''Silfur'' |- |[[HM 1974]]||align=left|{{fáni|Þýskaland}}||''Riðlakeppni'' |- |[[HM 1978]]||align=left|[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentína]]||''4. sæti'' |- bgcolor=gold |[[HM 1982]]||align=left|{{fáni|Spánn}}||''Gull'' |- |[[HM 1986]]||align=left|[[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] [[Mexíkó]]||''16. liða úrslit'' |-bgcolor=bronze |[[HM 1990]]||align=left|{{fáni|Ítalía}}||''Brons'' |-bgcolor=silver |[[HM 1994]]||align=left|{{fáni|Bandaríkin}}||''Silfur'' |- |[[HM 1998]]||align=left|{{fáni|Frakkland}}||''8. liða úrslit'' |- |[[HM 2002]]||align=left|<small>[[Mynd:Flag_of_South_Korea.svg|20px]] [[Suður-Kórea]] & {{fáni|Japan}}</small>||''16 liða úrslit'' |- bgcolor=gold |[[HM 2006]]||align=left|{{fáni|Þýskaland}}||''Gull'' |- |[[HM 2010]]||align=left|[[Mynd:Flag_of_South_Africa.svg|20px]] [[Suður-Afríka]]||''Riðlakeppni'' |- |[[HM 2014]]||align=left|{{fáni|Brasilía}}||''Riðlakeppni'' |- |[[HM 2018]]|| align="left" |{{fáni|Rússland}}||''Tóku ekki þátt'' |- |[[HM 2022]]|| align="left" |{{fáni|Katar}}||''Tóku ekki þátt'' |- |} == Leikjahæstu leikmenn == {| class="wikitable sortable" style="text-align:center;" |- !width=20px|# ! style="width:150px;"|Leikmaður ! style="width:100px;"|Ferill !width=50px|Leikir !width=50px|Mörk |- | 1 | style="text-align: left;"|[[Gianluigi Buffon]] | 1997–2017 | '''175''' | 0 |- | 2 | style="text-align: left;"|[[Fabio Cannavaro]] | 1997–2010 | '''136''' | 2 |- | 3 | style="text-align: left;"|[[Paolo Maldini]] | 1988–2002 | '''126''' | 7 |- | 4 | style="text-align: left|[[Giorgio Chiellini]] | 2004–2022 | '''117''' | 8 |- | 5 | style="text-align: left;"|[[Daniele De Rossi]] | 2004–2017 | '''117''' | 21 |- | 6 | style="text-align: left|'''[[Leonardo Bonucci]]''' | 2010- | '''116''' | 8 |- | 7 | style="text-align: left;"|[[Andrea Pirlo]] | 2002–2015 | '''116''' | 13 |- | 8 | style="text-align: left;"|[[Dino Zoff]] | 1968–1983 | '''112''' | 0 |- | 9 | style="text-align: left;"|[[Gianluca Zambrotta]] | 1999–2010 | '''98''' | 2 |- | 10 | style="text-align: left;"|[[Giacinto Facchetti]] | 1963–1977 | '''94''' | 3 |- |11 | style="text-align: left;"|[[Alessandro Del Piero]] | 1995–2008 | '''91''' | 27 |} == Leikmenn == === Markahæstu leikmenn === {| class="wikitable sortable" style="text-align:center;" |- !width=15px|# ! style="width:125px;"|Leikmaður !width=80px|Ferill !width=25px|Mörk !width=25px|Leikir !width=25px|Hlutfall |- | 1 | style="text-align:left;"|[[Luigi Riva]] | 1965–1974 | '''35''' | 42 | 0.83 |- | 2 | style="text-align:left;"|[[Giuseppe Meazza]] | 1930–1939 | '''33''' | 53 | 0.62 |- | 3 | style="text-align:left;"|[[Silvio Piola]] | 1935–1952 | '''30''' | 34 | 0.88 |- | rowspan="2"|4 | style="text-align:left;"|[[Roberto Baggio]] | 1988–2004 | '''27''' | 56 | 0.48 |- | style="text-align:left;"|[[Alessandro Del Piero]] | 1995–2008 | '''27''' | 91 | 0.30 |- | rowspan="3"|6 | style="text-align:left;"|[[Adolfo Baloncieri]] | 1920–1930 | '''25''' | 47 | 0.53 |- | style="text-align:left;"|[[Filippo Inzaghi]] | 1997–2007 | '''25''' | 57 | 0.44 |- | style="text-align:left;"|[[Alessandro Altobelli]] | 1980–1988 | '''25''' | 61 | 0.41 |- | rowspan="2"|9 | style="text-align:left;"|[[Christian Vieri]] | 1997–2005 | '''23''' | 49 | 0.47 |- | style="text-align:left;"|[[Francesco Graziani]] | 1975–1983 | '''23''' | 64 | 0.36 |} === Þekktir leikmenn === * [[Roberto Baggio]] * [[Gianluigi Buffon]] * [[Fabio Cannavaro]] * [[Ciro Ferrara]] * [[Filippo Inzaghi]] * [[Paolo Maldini]] * [[Alessandro Nesta]] * [[Alessandro Del Piero]] * [[Luigi Riva]] * [[Paolo Rossi]] * [[Antonio Cassano]] * [[Francesco Totti]] * [[Christian Vieri]] * [[Dino Zoff]] * [[Gianni Rivera]] * [[Bruno Conti]] * [[Franco Baresi]] * [[Andrea Pirlo]] * [[Giacinto Facchetti]] * [[Marco Tardelli]] * [[Antonio Conte]] * [[Marco Materazzi]] * [[Mario Balotelli]] * [[Lorenzo Insigne]] * [[Giuseppe Meazza]] * [[Gianluigi Donnarumma]] == Þjálfarar == * [[Augusto Rangone]] (1925–1928) * [[Carlo Carcano]] (1928–1929) * [[Vittorio Pozzo]] (1929–1948) * [[Ferruccio Novo]] (1949–1950) * [[Giuseppe Viani]] (1960) * [[Giovanni Ferrari]] (1960–1961) * [[Edmondo Fabbri]] (1962–1966) * [[Ferruccio Valcareggi]] (1966–1974) * [[Fulvio Bernardini]] (1974–1975) * [[Enzo Bearzot]] (1975–1986) * [[Azeglio Vicini]] (1986–1991) * [[Arrigo Sacchi]] (1991–1996) * [[Cesare Maldini]] (1997–1998) * [[Dino Zoff]] (1998–2000) * [[Giovanni Trapattoni]] (2000–2004) * [[Marcello Lippi]] (2004–2006) * [[Roberto Donadoni]] (2006–2008) * [[Marcello Lippi]] (2008–2010) * [[Cesare Prandelli]] (2010–2014) * [[Antonio Conte]] (2014-2016) * [[Giampiero Ventura]] (2016-2017) * [[Roberto Mancini]] (2018-) [[Flokkur:Evrópsk knattspyrnulandslið]] [[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]] 4x9bicbqpp32z2v725fxv2tqygp47xf Sumarólympíuleikarnir 2024 0 156192 1919884 1901824 2025-06-10T15:52:35Z Meierberg 100589 PNG -> SVG 1919884 wikitext text/x-wiki {{Upplýsingatafla ÓL| lógó=2024 Summer Olympics text logo.svg| nr=33| bær=[[París]], [[Frakkland]]i | þjóðir=206| þátttakendur=10.714| karlar=5.250| konur=5.250| keppnir=329| íþróttagreinar=32| hefjast=[[26. júlí]]| ljúka=[[11. ágúst]]| hafniraf=[[Emmanuel Macron]] forseta|| fánaberi=[[Guðlaug Edda Hannesdóttir]] og [[Hákon Þór Svavarsson]] }} [[Mynd:Paris_75007_Champ-de-Mars_lawn_20170526_Eiffel_Tower_(2).jpg|thumb|right|Keppni í strandblaki verður á [[Champs de Mars]].]] '''Sumarólympíuleikarnir 2024''' eru alþjóðlegt fjölíþróttamót sem var haldið 26. júlí til 11. ágúst árið [[2024]] í [[París]], [[Frakkland]]i. Meginhluti leikanna fór fram í París, en annars dreifðust þeir á 16 aðrar borgir á meginlandi Frakklands, auk eins viðburðar á [[Tahítí]] ([[brimbrettabrun]]) í [[Franska Pólýnesía|Frönsku Pólýnesíu]]. París hefur haldið leikana áður árin [[Sumarólympíuleikarnir 1900|1900]] og [[Sumarólympíuleikarnir 1924|1924]] og verður þar með önnur borgin sem heldur þá þrisvar, á eftir [[London]]. Árið 2024 verða hundrað ár liðin frá leikunum 1924. Þetta verða sjöttu ólympíuleikarnir sem haldnir verða í Frakklandi og þeir fyrstu eftir [[Vetrarólympíuleikarnir 1992|Vetrarólympíuleikana 1992]] í [[Albertville]]. Eftir þessa ólympíuleika verða leikarnir aftur haldnir á fjögurra ára fresti, en vegna frestunar [[Sumarólympíuleikarnir 2020|ólympíuleikanna í Tókýó]] (út af kórónaveirufaraldrinum) liðu aðeins þrjú ár frá þeim leikum að þessum. Í París var í fyrsta sinn keppt í [[breikdans]]i sem jafnframt var fyrsta [[dansíþrótt]]in í sögu sumarólympíuleikanna. Þetta voru síðustu ólympíuleikarnir í forsetatíð [[Thomas Bach]] sem hefur verið forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar frá 2013. Í fyrsta sinn krpptu jafn margar konur og karlar . Deilt var um þátttöku íþróttafólks frá [[Rússland]]i og [[Hvíta-Rússland]]i á þessum leikum. Í júlí 2023 var ákveðið að það fengi að keppa sem óháð íþróttafólk, án þjóðfána. Áætlað er að leikarnir í París hafi kostað 8,3 milljarða evra. == Aðdragandi og skipulagning == Auk Parísar sóttust fjórar aðrar borgir eftir að halda leikana: [[Hamborg]], [[Búdapest]], [[Róm]] og [[Los Angeles]]. Með tímanum heltust borgirnar úr lestinni ein af annarri. Hamborg dró umsókn sína til baka þann 29. nóvember 2015 í kjölfar íbúakosningar. Rómaborg fylgdi í kjölfarið þann 21. september 2016 á grunni fjárhagserfiðleika. Þann 22. febrúar 2017 ákvað Búdapest að falla frá umsókn sinni eftir að andstæðingar mótshaldsins höfðu náð að safna nægum fjölda undirskrifta til að knýja fram íbúakosningu. Þegar ljóst var að valið stæði bara milli tveggja borga ákvað Ólympíunefndin að útnefna gestgjafa fyrir leikana 2024 og [[Sumarólympíuleikarnir 2028|2028]] um leið. Í lok júlí 2017 var ákveðið að úthluta París fyrri leikunum en Los Angeles þeim síðari. == Mótsstaðir == Flest íþróttamótin voru haldin í París og nágrenni, þar á meðal í nágrannaborgunum [[Saint-Denis (Seine-Saint-Denis)|Saint-Denis]], [[Le Bourget]], [[Nanterre]], [[Versailles]] og [[Vaires-sur-Marne]]. Handboltamótin voru í [[Lille]], sem er 225&nbsp;km frá París; siglingamótið og nokkrir knattspyrnuleikir fóru fram í [[Marseille]], sem er 777&nbsp;km frá París. Brimbrettamótið fór fram í þorpinu [[Teahupo'o]] í franska handanhafshéraðinu [[Franska Pólýnesía|Frönsku Pólýnesíu]], sem er 15.716&nbsp;km frá París. Knattspyrnuleikir fóru líka fram í fimm öðrum borgum: [[Bordeaux]], [[Décines-Charpieu]], [[Nantes]], [[Nice]] og [[Saint-Étienne]]. === Parísarsvæðið === [[Mynd:World_championships_in_athletics_2003_Paris_Saint-Denis_stadium.jpg|thumb|right|[[Stade de France]]]] {|class="wikitable sortable" !Staður !Mót !Sæti !Staða |- |[[Stade Yves-du-Manoir]] |Hokkí |15.000 |Endurnýjaður |- |rowspan="3"|[[Stade de France]] |Sjö manna ruðningur |rowspan="3"|77.083 |rowspan="4"|Núverandi |- |Frjálsar íþróttir |- |Lokahátíð |- |[[Paris La Défense Arena]] |Vatnaíþróttir (sund, úrslit í sundknattleik) |15.220 |- |rowspan="2"|[[Porte de La Chapelle Arena]] |Badminton |rowspan="2"|8.000 |rowspan="3"|Viðbætur |- |Fimleikar (nútímafimleikar) |- |[[Sundmiðstöð Parísar]] |Vatnaíþróttir (undankeppni í sundknattleik, dýfingar, listsund) |5.000 |- |[[Le Bourget|Le Bourget-klifurmiðstöðin]] |Íþróttaklifur |5.000 |Tímabundið |- |rowspan="2"|[[Parc des Expositions de Villepinte]] |Hnefaleikar (undankeppni) |rowspan="2"|6.000 |rowspan="2"|Núverandi |- |Nútímafimmtarþraut (skylmingar) |} === Miðborg Parísar === [[File:56240-Paris (35598095542).jpg|thumb|[[Champ de Mars]]]] [[File:Grand Palais 3, Paris 25 June 2011.jpg|thumb|[[Grand Palais]]]] {|class="wikitable sortable" !Staður !Mót !Sæti !Staða |- |[[Parc des Princes]] |Knattspyrna<br />(riðlakeppni og verðlaunaleikir) |48.583 | rowspan="11" |Núverandi |- |rowspan="2"|[[Stade Roland Garros]] |Tennis |rowspan="2"|36.000<br />(15.000 + 12.000 + 9.000) |- |Hnefaleikar (úrslit) |- |rowspan="4"|[[Paris Expo Porte de Versailles]] |Blak |rowspan="4"| 18.000<br />(12.000 + 12.000) |- |Borðtennis |- |Handbolti (undankeppni) |- |Kraftlyftingar |- |rowspan="2"|[[Accor Arena]] |Fimleikar (áhalda- og trampolínfimleikar) |rowspan="2"|15.000 |- |Körfuknattleikur (úrslit) |- |rowspan="2"|[[Grand Palais]] |Skylmingar |rowspan="2"|8.000 |- |Tækvondó |- |rowspan="4"|[[Place de la Concorde]] |Körfuknattleikur (3x3) |rowspan="4"|30.000 | rowspan="16" |Tímabundið |- |Breikdans |- |Hjólreiðar (BMX) |- |Hjólabretti |- |[[Hôtel de Ville, Paris|Hôtel de Ville]] |Frjálsar íþróttir (rásmark maraþonhlaups) | rowspan="4" |1.500 |- | rowspan="3" |[[Pont Alexandre III]] |Vatnaíþróttir (maraþonsund) |- |Þríþraut |- |Hjólreiðar (mark í tímaþraut) |- | rowspan="2" |[[Pont d'Iéna]] |Frjálsar íþróttir (kappganga) | rowspan="2" |13.000<br />(3.000&nbsp;í sæti) |- |Hjólreiðar (götuhjólreiðar) |- |[[Eiffel-völlurinn]] |Strandblak |12.000 |- |rowspan="2"|[[Grand Palais Éphémère]] |Júdó |rowspan="2"|9.000 |- |Ólympísk glíma |- | rowspan="3" |[[Les Invalides]] |Bogfimi | rowspan="3" |8.000 |- |Frjálsar íþróttir (mark í maraþonhlaupi) |- |Hjólreiðar (rásmark tímaþrautar) |} === Versalir === [[File:Golf national 2011 06.jpg|thumb|[[Le Golf National]]]] {|class="wikitable sortable" !Staður !Mót !Sæti !Staða |- |rowspan="2"|Garðarnir við [[Versalahöll]] |Hestaíþróttir |rowspan="2"|80.000<br />(22.000 + 58.000) |rowspan="2"|Tímabundið |- |Nútímafimmtarþraut<br />(nema skylmingar) |- |[[Le Golf National]] |Golf |35.000 |rowspan="4"|Núverandi |- |[[Élancourt]] |Hjólreiðar (fjallahjólreiðar) |25.000 |- |rowspan="2"|[[Vélodrome de Saint-Quentin-en-Yvelines]] |Hjólreiðar (brautarkeppni) |5.000 |- |Hjólreiðar (BMX-kappjólreiðar) |5.000 |- |} === Utan Parísar === [[File:Groupama Stadium 3.jpg|thumb|[[Parc Olympique Lyonnais]]]] [[File:Parc balnéaire du Prado 2019.jpg|thumb|Roucas Blanc-smábátahöfnin, [[Marseille]]]] {|class="wikitable sortable" !Staður !Mót !Sæti !Staða |- |rowspan="2"|[[Stade Pierre-Mauroy]], [[Lille]] |Körfuknattleikur (riðlakeppni) |rowspan="2"|26.000 |rowspan="13"|Núverandi |- |Handbolti (úrslit) |- |rowspan="2"|Sjóíþróttamiðstöð Île-de-France, [[Vaires-sur-Marne]] |Kappróður |rowspan="2"|22.000 |- |Kanó- og kajakróður (svig, sprettur) |- |[[Stade Vélodrome]], [[Marseille]] |Knattspyrna<br />(riðlakeppni, fjórðungsúrslit, undanúrslit í kvenna- og karlaflokki) |67.394 |- |[[Parc Olympique Lyonnais]], [[Lyon]] |Knattspyrna<br />(riðlakeppni, fjórðungsúrslit, undanúrslit í karla- og kvennaflokki, bronskeppni kvenna) |59.186 |- |[[Nouveau Stade de Bordeaux]], [[Bordeaux]] |Knattspyrna<br />(riðlakeppni, fjórðungsúrslit) |42.115 |- |[[Stade Geoffroy-Guichard]], [[Saint-Étienne]] |Knattspyrna<br />(riðlakeppni) |41.965 |- |[[Allianz Riviera]], [[Nice]] |Knattspyrna<br />(riðlakeppni) |35.624 |- |[[Stade de la Beaujoire]], [[Nantes]] |Knattspyrna<br />(riðlakeppni, fjórðungsúrslit, bronskeppni karla) |35.322 |- |Roucas Blanc-smábátahöfnin, [[Marseille]] |Siglingar |5.000 |- |[[Teahupo'o]], [[Tahítí]] |Brimbrettabrun |5.000 |- |[[Centre national de tir sportif]], [[Châteauroux]] |Skotgreinar |3.000 |} === Aðrir tengdir staðir === [[Mynd:Village_olympique_de_Saint-Denis_-22-08-2023_(16).jpg|thumb|right|Ólympíuþorpið í Saint-Denis.]] {|class="wikitable sortable" !Staður !Tegund !Sæti !Staða |- | [[Jardins du Trocadéro]] og [[Signa]] | Setningarathöfn | 330.000<br />(30.000 + 300.000) | Tímabundið |- | [[L'Île-Saint-Denis]] | Ólympíuþorpið | 18.000 | Viðbætt |- | Parc de l'Aire des Vents, [[Dugny]] | Fjölmiðlaþorp | style="text-align:center;" |– | Tímabundið |- | [[Le Bourget]] sýningar- og fjölmiðlamiðstöð | Alþjóðleg útsendingarmiðstöð | 15.000 | rowspan="2"|Núverandi |- | [[Palais des congrès de Paris]] | Aðalfjölmiðlamiðstöð | style="text-align:center;" |– |- |} == Leikarnir == === Íþróttagreinar === Samkvæmt reglum Alþjóðaólympíunefndarinnar sem hafa verið í gildi frá 2017, voru 28 „kjarnagreinar“ á leikunum, og allt að sex aukagreinar sem hægt var að bæta við á hverjum leikum. Þessar aukagreinar eru valdar af skipulagsnefnd leikanna og sendar til Alþjóðaólympíunefndarinnar ekki síðar en fimm árum fyrir leikana, svo hægt sé að tryggja þátttöku<ref>{{Cite web|date=19 July 2014|title=Big changes to Olympic sports program on way after Agenda 2020 Summit|url=https://www.insidethegames.biz/articles/1021390/big-changes-to-olympic-sports-programme-on-way-after-agenda-2020-summit|url-status=live|access-date=18 July 2021|website=insidethegames.biz|archive-url=https://web.archive.org/web/20150912163729/http://www.insidethegames.biz/articles/1021390/big-changes-to-olympic-sports-programme-on-way-after-agenda-2020-summit|archive-date=12 September 2015 }}</ref><ref>{{cite web|title=Olympic Agenda 2020 Recommendations|url=http://www.olympic.org/Documents/Olympic_Agenda_2020/Olympic_Agenda_2020-20-20_Recommendations-ENG.pdf|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20150810121042/http://www.olympic.org/Documents/Olympic_Agenda_2020/Olympic_Agenda_2020-20-20_Recommendations-ENG.pdf|archive-date=10 August 2015|access-date=23 June 2015|publisher=IOC}}</ref> að því gefnu að heildarfjöldi þátttakenda yrðu ekki meiri en 10.500.<ref name=":3">{{Cite web|date=10 August 2021|title=ICC forms Olympic Working Group to prepare bid for Los Angeles 2028 inclusion|url=https://www.insidethegames.biz/articles/1111484/icc-olympic-working-group|url-status=live|access-date=12 August 2021|website=insidethegames.biz|archive-url=https://web.archive.org/web/20210810102740/https://www.insidethegames.biz/articles/1111484/icc-olympic-working-group|archive-date=10 August 2021}}</ref> Á 131. fundi Alþjóðaólympíunefndarinnar í september 2017 samþykkti nefndin 28 íþróttagreinar sem voru á dagskrá [[Sumarólympíuleikarnir 2016|leikanna 2016]] fyrir París 2024, og bauð jafnframt Parísarnefndinni að senda tillögu um allt að fimm aukagreinar.<ref>{{cite web|date=15 September 2017|title=No Changes in Core Olympic Sports for Paris 2024|url=http://aroundtherings.com/site/A__61566/Title__No-Changes-in-Core-Olympic-Sports-for-Paris-2024/292/Articles|publisher=Around the Rings|access-date=16 January 2023|archive-date=19 April 2021|archive-url=https://web.archive.org/web/20210419090951/http://aroundtherings.com/site/A__61566/Title__No-Changes-in-Core-Olympic-Sports-for-Paris-2024/292/Articles|url-status=dead}}</ref><ref>{{cite web|date=15 September 2017|title=JO 2024 : les nouveaux sports seront connus en 2019|url=https://www.lequipe.fr/Tous-sports/Actualites/Jo-2024-les-nouveaux-sports-seront-connus-en-2019/834699|publisher=L'Equipe|language=fr|access-date=16 January 2023|archive-date=16 September 2017|archive-url=https://web.archive.org/web/20170916054516/https://www.lequipe.fr/Tous-sports/Actualites/Jo-2024-les-nouveaux-sports-seront-connus-en-2019/834699|url-status=live}}</ref> Þegar París sóttist eftir að halda leikana í ágúst 2017, tilkynnti skipulagsnefndin að hún myndi ræða við Alþjóðaólympíunefndina og samtök [[rafíþrótt]]a um möguleikann á því að taka rafíþróttamót með á leikana 2024.<ref>{{cite web|date=8 August 2017|title=Paris Olympic bid committee is open to esports on 2024 Olympic program|url=http://www.espn.co.uk/olympics/story/_/id/20286757/paris-open-esports-competition-2024-summer-olympics|access-date=9 August 2017|work=ESPN|agency=[[Associated Press]]|archive-date=24 November 2017|archive-url=https://web.archive.org/web/20171124080424/http://www.espn.co.uk/olympics/story/_/id/20286757/paris-open-esports-competition-2024-summer-olympics|url-status=live}}</ref><ref>{{cite news|last1=Morris|first1=Chris|title=Video Games May Be a Part of the 2024 Olympics|language=en|work=Fortune|url=http://fortune.com/2017/08/09/video-games-2024-olympics/|access-date=16 January 2023|archive-date=12 April 2022|archive-url=https://web.archive.org/web/20220412102136/https://fortune.com/2017/08/09/video-games-2024-olympics/|url-status=live|date=9 August 2017}}</ref> Í júlí 2018 tilkynnti Alþjóðaólympíunefndin að hún myndi ekki kanna þann möguleika fyrir leikana 2024.<ref name="itg20180719">{{cite web|date=19 July 2018|title=Two phase selection process confirmed for new Paris 2024 sports but esports will not be considered|url=https://www.insidethegames.biz/articles/1067685/two-phase-selection-process-confirmed-for-new-paris-2024-sports-as-esports-told-it-cannot-be-considered|website=insidethegames.biz|access-date=19 July 2018|archive-date=13 April 2022|archive-url=https://web.archive.org/web/20220413045225/https://www.insidethegames.biz/articles/1067685/two-phase-selection-process-confirmed-for-new-paris-2024-sports-as-esports-told-it-cannot-be-considered|url-status=live}}</ref> Í febrúar 2019 stakk skipulagsnefndin upp á því að bæta [[breikdans]]i við, auk [[hjólabretti|hjólabretta]], [[klifur]]s og [[brimbrettabrun]]s, sem höfðu áður verið samþykktar fyrir [[Sumarólympíuleikarnir 2020|leikana 2020]].<ref>{{cite web|date=21 February 2019|title=Olympic Games: Paris organisers propose breakdancing to IOC as a new sport for 2024|url=https://www.bbc.com/sport/olympics/47317052|work=BBC Sport|access-date=24 February 2019|archive-date=22 February 2022|archive-url=https://web.archive.org/web/20220222092846/https://www.bbc.com/sport/olympics/47317052|url-status=live}}</ref><ref name="auto">{{cite web|date=25 June 2019|title=Olympic Games: Breakdancing takes step closer to Paris 2024 inclusion|url=https://www.bbc.com/sport/olympics/48762089|work=BBC Sport|access-date=26 June 2019|archive-date=22 April 2022|archive-url=https://web.archive.org/web/20220422161848/https://www.bbc.com/sport/olympics/48762089|url-status=live}}</ref><ref name="itg20180719" /> Þessar fjórar greinar voru samþykktar á 134. fundi Alþjóðaólympíunefndarinnar í Lausanne 24. júní 2019.<ref name="auto" /><ref name="itg20180719" /><ref name="IOCConfirm">{{cite web |date=7 December 2020 |title=Gender equality and youth at the heart of the Paris 2024 Olympic Sports program |url=https://olympics.com/ioc/news/gender-equality-and-youth-at-the-heart-of-the-paris-2024-olympic-sports-programme |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20230417174701/https://olympics.com/ioc/news/gender-equality-and-youth-at-the-heart-of-the-paris-2024-olympic-sports-programme |archive-date=17 April 2023 |access-date=17 April 2023 |publisher=International Olympic Committee}}</ref> Í París voru 329 keppnir í 32 íþróttagreinum. Þetta voru því fyrstu sumarólympíuleikarnir frá [[Sumarólympíuleikarnir 1960|leikunum 1960]] þar sem voru færri greinar en á fyrri leikum. [[Karate]] og [[mjúkbolti]] höfðu báðar verið felldar út úr dagskránni fyrir leikana 2020 (þar með duttu 10 keppnir út), og fjórar keppnir hafa dottið út í lyftingum. Í kanóróðri var tveimur sprettkeppnum skipt út fyrir tvær svigkeppnir þannig að heildarfjöldi keppna var 16. Með breikdansi bættust tvær keppnir við dagskrána, og í klifri var blandaðri keppni skipt í tvær aðskildar keppnir í hraðklifri og hnullungum og línu fyrir bæði kyn.<ref>{{Cite web|url=https://stillmedab.olympic.org/media/Document%20Library/OlympicOrg/News/2020/12/Paris-2024-Event-Programme.pdf|archiveurl=https://web.archive.org/web/20201207195543/https://stillmedab.olympic.org/media/Document%20Library/OlympicOrg/News/2020/12/Paris-2024-Event-Programme.pdf|url-status=dead|title=Paris 2024 Event Programme|archive-date=7 December 2020}}</ref> Í febrúar 2023 tilkynntu samtökin [[USA Boxing]] að þau hygðust sniðganga heimsmeistaramótið 2023 (skipulagt af [[Alþjóðahnefaleikasambandið|Alþjóðahnefaleikasambandinu]]) þar sem rússneskir og hvítrússneskir keppendur fengu að keppa án takmarkana. Um leið sökuðu samtökin alþjóðasamtökin um að eyðileggja undirbúning fyrir hnefaleikakeppnina á ólympíuleikunum. Pólland, Sviss, Holland, Bretland, Írland, Tékkland og Kanada, tóku síðan undir afstöðu Bandaríkjamanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.insidethegames.biz/articles/1133950/usa-boxing-accuses-iba-sabotage|title=USA Boxing accuses IBA of trying to "sabotage" Olympic qualifiers|date=21 February 2023|website=insidethegames.biz}}</ref> == Dagskrá == <div align=center> {|class=wikitable style="margin:0.5em auto; font-size:90%; position:relative; width:75%;" |- |style="width:2.5em; background-color:#00cc33; text-align:center;"|'''SA'''||Setningarathöfn |style="width:2.5em; background-color:#3399ff; text-align:center;"|●||Keppni |style="width:2.5em; background-color:#ffcc00; text-align:center;"|''1''||Úrslitakeppni |style="width:2.5em; background-color:#ee3333; text-align:center;"|''LH''||Lokahátíð |} {|class=wikitable style="margin:0.5em auto; font-size:90%; line-height:1.25em; width:75%; text-align:center;" |- !style=width:18%; colspan=2 rowspan=2 |Júlí/ágúst 2024 !colspan=8 |Júlí !colspan=11 |Ágúst !style=width:6%; rowspan=2 |Úrslit |- !style=width:4%; |24.<br/>Mið !style=width:4%; |25.<br/>Fim !style=width:4%; |26.<br/>Fös !style=width:4%; |27.<br/>Lau !style=width:4%; |28.<br/>Sun !style=width:4%; |29.<br/>Mán !style=width:4%; |30.<br/>Þri !style=width:4%; |31.<br/>Mið !style=width:4%; |1.<br/>Fim !style=width:4%; |2.<br/>Fös !style=width:4%; |3.<br/>Lau !style=width:4%; |4.<br/>Sun !style=width:4%; |5.<br/>Mán !style=width:4%; |6.<br/>Þri !style=width:4%; |7.<br/>Mið !style=width:4%; |8.<br/>Fim !style=width:4%; |9.<br/>Fös !style=width:4%; |10.<br/>Lau !style=width:4%; |11.<br/>Sun |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Olympic Rings Icon.svg|20px]] Hátíðir||||||style="background-color:#00cc33;"|''SA''||||||||||||||||||||||||||||||||style="background-color:#ee3333;"|''LH''||{{N/A}} |- |style="text-align:left;" rowspan=5 |Sundíþróttir |style="text-align:left;"|{{nowrap|[[File:Synchronized_swimming_pictogram.svg|20px]] [[Listsund]]}} <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--6-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--7-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--8-->| <!--9-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--11-->! | |''2'' |- |style="text-align:left;"|[[File:Diving_pictogram.svg|20px]] [[Dýfingar]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--28-->| <!--29-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--30-->| <!--31-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--1-->| <!--2-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->|style="background-color:#3399ff;"|''●'' <!--6-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--7-->|style="background-color:#3399ff;"|''●'' <!--8-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--9-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--11-->! | |''8'' |- |style="text-align:left;"|{{Nowrap|[[File:Open water swimming pictogram.svg|20px]] [[Sjósund]]}} <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--9-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--10-->| <!--11-->! | |''2'' |- |style="text-align:left;"|[[File:Swimming_pictogram.svg|20px]] [[Sund (hreyfing)|Sund]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#ffcc00;"|''4'' <!--28-->|style="background-color:#ffcc00;"|''3'' <!--29-->|style="background-color:#ffcc00;"|''5'' <!--30-->|style="background-color:#ffcc00;"|''3''' <!--31-->|style="background-color:#ffcc00;"|'''5'' <!--1-->|style="background-color:#ffcc00;"|''4'' <!--2-->|style="background-color:#ffcc00;"|''3'' <!--3-->|style="background-color:#ffcc00;"|''4'' <!--4-->| style="background-color:#ffcc00;"|''4'' <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''35'' |- |style="text-align:left;"|[[File:Water_polo_pictogram.svg|20px]] [[Sundknattleikur]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--28-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--29-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--30-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--31-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--1-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--2-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--3-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--4-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--5-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--6-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--7-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--8-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--9-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--11-->!style="background-color:#ffcc00;"|''1'' | |''2'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Archery_pictogram.svg|20px]] [[Bogfimi]] <!--24-->| <!--25-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--29-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--30-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--31-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--1-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--2-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--3-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--4-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''5'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Athletics_pictogram.svg|20px]] [[Frjálsar íþróttir]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--2-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--3-->|style="background-color:#ffcc00;"|''5'' <!--4-->|style="background-color:#ffcc00;"|''3'' <!--5-->|style="background-color:#ffcc00;"|''4'' <!--6-->|style="background-color:#ffcc00;"|''5'' <!--7-->|style="background-color:#ffcc00;"|''5'' <!--8-->|style="background-color:#ffcc00;"|''5'' <!--9-->|style="background-color:#ffcc00;"|''8'' <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''9'' <!--11-->!style="background-color:#ffcc00;"|'''1''' | |''48'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Badminton_pictogram.svg|20px]] [[Badminton]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--28-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--29-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--30-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--31-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--1-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--2-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--3-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--4-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--5-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''5'' |- |style="text-align:left;" rowspan=2 |[[Körfuknattleikur]] |style="text-align:left;"|[[File:Basketball_pictogram.svg|20px]] Körfuknattleikur <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--28-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--29-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--30-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--31-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--1-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--2-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--3-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--4-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--5-->| <!--6-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--7-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--8-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--9-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--11-->!style="background-color:#ffcc00;"|''1'' | |''2'' |- |style="text-align:left;"|[[File:3-on-3 basketball pictogram.svg|20px]] 3×3 körfuknattleikur <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--31-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--1-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--2-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--3-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--4-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--5-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''2'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Boxing_pictogram.svg|20px]] [[Hnefaleikar]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--28-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--29-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--30-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--31-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--1-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--2-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--3-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--4-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--5-->| <!--6-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--7-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--8-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--9-->|style="background-color:#ffcc00;"|''4'' <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''4'' <!--11-->! | |''13'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Breakdancing_pictogram.svg|20px]] [[Breikdans]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--11-->! | |''2'' |- |style="text-align:left;" rowspan=2 |[[Kanóróður]] |style="text-align:left;"|[[File:Canoeing_(slalom)_pictogram.svg|20px]] Svigþraut <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--28-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--29-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--30-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--31-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--1-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--2-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--3-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--4-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--5-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2''' <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |'''6'' |- |style="text-align:left;"|[[File:Canoeing_(flatwater)_pictogram.svg|20px]] Sprettþraut <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->| <!--6-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--7-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--8-->|style="background-color:#ffcc00;"|''3'' <!--9-->|style="background-color:#ffcc00;"|''4'' <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''3'' <!--11-->! | |''10'' |- |style="text-align:left;" rowspan=4 |[[Hjólreiðar]] |style="text-align:left;"|[[File:Cycling_(road)_pictogram.svg|20px]] Götuhjólreiðar <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--4-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''4'' |- |style="text-align:left;"|[[File:Cycling_(track)_pictogram.svg|20px]] Brautarhjólreiðar <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--6-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--7-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--8-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--9-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--11-->!style="background-color:#ffcc00;"|''3'' | |''12'' |- |style="text-align:left;"|[[File:Cycling_(BMX)_pictogram.svg|20px]] BMX <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--31-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--1-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--2-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''4'' |- |style="text-align:left;"|[[File:Cycling_(mountain biking)_pictogram.svg|20px]] Fjallahjólreiðar <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--29-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''2'' |- |style="text-align:left;" rowspan=4 |[[Hestaíþróttir]] |- |style="text-align:left;"|[[File:Equestrian Dressage pictogram.svg|20px]] Tamning <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--31-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--4-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |'''2''' |- |style="text-align:left;"|[[File:Equestrian Eventing pictogram.svg|20px]] Hestaþríþraut <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--28-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--29-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''2'' |- |style="text-align:left;"|[[File:Equestrian Jumping pictogram.svg|20px]] Stökk <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--2-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--6-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''2'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Fencing_pictogram.svg|20px]] [[Skylmingar]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--28-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--29-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--30-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--31-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--1-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--2-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--3-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--4-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''12'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Field_hockey_pictogram.svg|20px]] [[Hokkí]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--28-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--29-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--30-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--31-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--1-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--12 -->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--3-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--4-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--5-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--6-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--7-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--8-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--9-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--10-->| <!--11-->! | |''2'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Football_pictogram.svg|20px]] [[Knattspyrna]] <!--24-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--25-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--28-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--29-->| <!--30-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--31-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--1-->| <!--2-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--3-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--4-->| <!--5-->|style="background-color:#3399ff"|● <!--6-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--7-->| <!--8-->|style="background-color:#3399ff"|● <!--9-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--11-->! | |''2'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Golf_pictogram.svg|20px]] [[Golf]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--2-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--3-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--4-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--8-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--9-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--11-->! | |''2'' |- |style="text-align:left;" rowspan=3 |[[Fimleikar]] |style="text-align:left;"|[[File:Gymnastics_(artistic)_pictogram.svg|20px]] Áhaldafimleikar <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--28-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--29-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1''' <!--30-->|style="background-color:#ffcc00;"|'''1'' <!--31-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--1-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--2-->| <!--3-->|style="background-color:#ffcc00;"|''3'' <!--4-->|style="background-color:#ffcc00;"|''3'' <!--5-->|style="background-color:#ffcc00;"|''4'' <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''14'' |- |style="text-align:left;"|[[File:Gymnastics_(rhythmic)_pictogram.svg|20px]] Nútímafimleikar <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--9-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--11-->! | |''2'' |- |style="text-align:left;"|[[File:Gymnastics_(trampoline)_pictogram.svg|20px]] Trampólín <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->| <!--2-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''2'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Handball_pictogram.svg|20px]] [[Handbolti]] <!--24-->| <!--25-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--28-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--29-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--30-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--31-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--1-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--2-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--3-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--4-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--5-->| <!--6-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--7-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--8-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--9-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--11-->!style="background-color:#ffcc00;"|''1'' | |''2'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Judo_pictogram.svg|20px]] [[Júdó]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--28-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--29-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--30-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--31-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--1-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--2-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--3-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--4-->| <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''15'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Modern pentathlon pictogram (pre-2025).svg|20px]] [[Nútímafimmtarþraut]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--9-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--11-->!style="background-color:#ffcc00;"|'''1''' | |''2'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Rowing_pictogram.svg|20px]] [[Kappróður]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--28-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--29-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--30-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--31-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--1-->|style="background-color:#ffcc00;"|''4'' <!--2-->|style="background-color:#ffcc00;"|''4'' <!--3-->|style="background-color:#ffcc00;"|''4'' <!--4-->| <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''14'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Rugby Sevens pictogram.svg|20px]] [[Sjö manna ruðningur]] <!--24-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--25-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--28-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--29-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--30-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--31-->| <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''2'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Sailing_pictogram.svg|20px]] [[Kappsiglingar]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--29-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--30-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--31-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--1-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--2-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--3-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--4-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--5-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--6-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--7-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--8-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''10'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Shooting_pictogram.svg|20px]] [[Skotfimi]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--28-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--29-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--30-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--31-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--1-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--2-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--3-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--4-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--5-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |'''15'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Skateboarding_pictogram.svg|20px]] [[Hjólabretti]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--28-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--29-->| <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->| <!--6-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--7-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''4'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Sport_climbing_pictogram.svg|20px]] [[Íþróttaklifur]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--6-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--7-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--8-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--9-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--11-->! | |''4'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Surfing_pictogram.svg|20px]] [[Brimbrettabrun]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--28-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--29-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--30-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--31-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''2'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Table_tennis_pictogram.svg|20px]] [[Borðtennis]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--28-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--29-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--30-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--31-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--1-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--2-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--3-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--4-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--5-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--6-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--7-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--8-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--9-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--11-->! | |''5'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Taekwondo_pictogram.svg|20px]] [[Tækvondó]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--8-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--9-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--11-->! | |''8'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Tennis_pictogram.svg|20px]] [[Tennis]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--28-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--29-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--30-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--31-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--1-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--2-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--3-->|style="background-color:#ffcc00;"|'''2''' <!--4-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''5'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Triathlon_pictogram.svg|20px]] [[Þríþraut]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--31-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--6-->| <!--7-->| <!--8-->| <!--9-->| <!--10-->| <!--11-->! | |''3'' |- |style="text-align:left;" rowspan=2 |[[Blak]] |style="text-align:left;"|[[File:Volleyball_(beach)_pictogram.svg|20px]] Strandblak <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--28-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--29-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--30-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--31-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--1-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--2-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--3-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--4-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--5-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--6-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--7-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--8-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--9-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--11-->! | |''2'' |- |style="text-align:left;"|[[File:Volleyball_(indoor)_pictogram.svg|20px]] Blak <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--28-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--29-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--30-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--31-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--1-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--2-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--3-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--4-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--5-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--6-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--7-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--8-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--9-->|style="background-color:#3399ff;"|● <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''1'' <!--11-->!style="background-color:#ffcc00;"|''1'' | |''2'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Weightlifting_pictogram.svg|20px]] [[Kraftlyftingar]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->| <!--6-->| <!--7-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--8-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--9-->|style="background-color:#ffcc00;"|''2'' <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''3'' <!--11-->!style="background-color:#ffcc00;"|''1'' | |''10'' |- |style="text-align:left;" colspan=2 |[[File:Wrestling_pictogram.svg|20px]] [[Fjölbragðaglíma]] <!--24-->| <!--25-->| <!--26-->! <!--27-->| <!--28-->| <!--29-->| <!--30-->| <!--31-->| <!--1-->| <!--2-->| <!--3-->| <!--4-->| <!--5-->| style="background-color:#3399ff;"|● <!--6-->|style="background-color:#ffcc00;"|''3'' <!--7-->|style="background-color:#ffcc00;"|''3'' <!--8-->|style="background-color:#ffcc00;"|''3'' <!--9-->|style="background-color:#ffcc00;"|''3'' <!--10-->|style="background-color:#ffcc00;"|''3'' <!--11-->!style="background-color:#ffcc00;"|''3'' | |''18''' |- !colspan=2 |Fjöldi verðlauna !! colspan="3" | !! 14 !! 13 !! 18 !! 12 !! 19 !! 18 !! 23 !! 27 !! 20 !! 18 !! 15 !! 21 !! 25 !! 34 !! 39 !! 13 !! rowspan=2 |329 |- !colspan=2 |Uppsafnað !! colspan="3" | !! 14 !! 27 !! 45 !! 57 !! 76 !! 94 !! 117 !! 144 !! 164 !! 182 !! 197 !! 218 !! 243 !! 277 !! 316 !! 329 |- !colspan=2 rowspan=3 |Júlí/ágúst 2024 |- !style=width:4%; |24.<br/>Mið !style=width:4%; |25.<br/>Fim !style=width:4%; |26.<br/>Fös !style=width:4%; |27.<br/>Lau !style=width:4%; |28.<br/>Sun !style=width:4%; |29.<br/>Mán !style=width:4%; |30.<br/>Þri !style=width:4%; |31.<br/>Mið !style=width:4%; |1.<br/>Fim !style=width:4%; |2.<br/>Fös !style=width:4%; |3.<br/>Lau !style=width:4%; |4.<br/>Sun !style=width:4%; |5.<br/>Mán !style=width:4%; |6.<br/>Þri !style=width:4%; |7.<br/>Mið !style=width:4%; |8.<br/>Fim !style=width:4%; |9.<br/>Fös !style=width:4%; |10.<br/>Lau !style=width:4%; |11.<br/>Sun !rowspan=2 |Alls |- !colspan=8 |Júlí !colspan=11 |Ágúst |} </div> == Tilvísanir == {{reflist}} {{stubbur}} {{Ólympíuleikar}} [[Flokkur:Sumarólympíuleikar]] [[Flokkur:2024]] cwoqn285gfa1goy18zpjmge2whd703a HBO Max 0 164586 1919876 1909801 2025-06-10T14:18:14Z Leikstjórinn 74989 Leikstjórinn færði [[Max (streymisveita)]] á [[HBO Max]] yfir tilvísun 1909801 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Max 2025 logo.svg|thumb|Merki veitunnar.]] '''Max''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[Streymi|streymisveita]]. Hún opnaði þann [[27. maí]] [[2020]]. Hún er í eigu [[Warner Bros.|Warner Bros]] og [[HBO]] sjónvarpsstöðvarinnar. Hún kom í stað [[HBO Go]] þjónustunnar. Hún er sjöunda stærsta [[Streymi|streymisveita]] heims. Veitan hét upphaflega HBO Max en nafninu var breytt í Max árið [[2023]]. Árið [[2022]] var greint frá því að streymisveitan [[Discovery+]] sameinaðist HBO Max og mun því breytti veitan um nafn. Streymisveitan er væntaleg til [[Ísland|Íslands]] í fyrsta lagi árið [[2024]]. Í [[október]] [[2018]] tilkynnti [[HBO]] að [[Streymi|streymisveita]] væri væntanleg. Á HBO Max má finna efni frá [[HBO]], [[Warner Bros.|Warner Bros]], [[Adult Swim]], [[Bad Robot Productions]], [[Boomerang]], [[Cartoon Network]], [[CNN]], [[Crunchyroll]], [[The Criterion Collection]], [[Comedy Central]], [[The CW]], [[DC Entertainment]], [[GKIDS]], [[New Line Cinema]], [[Rooster Teeth]], [[Sky]], [[TBS]], [[TNT (sjónvarpsstöð)|TNT]], [[TruTV]], [[Turner Classic Movies]] og [[Turner Entertainment]]. [[Flokkur:Streymisveitur]] [[Flokkur:Stofnað 2020]] dpwj1wta3688fh6cwnllurd2y5rvold 1919881 1919876 2025-06-10T14:27:09Z Leikstjórinn 74989 1919881 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Max 2025 logo.svg|thumb|Merki veitunnar.]] '''HBO Max''' áður kölluð '''Max''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[Streymi|streymisveita]]. Hún opnaði þann [[27. maí]] [[2020]]. Hún er í eigu [[Warner Bros.|Warner Bros]] og [[HBO]] sjónvarpsstöðvarinnar. Í [[október]] [[2018]] tilkynnti [[HBO]] og [[Warner Bros.]] að [[Streymi|streymisveita]] væri væntanleg og kom hún kom í stað [[HBO Go]] þjónustunnar. Hún er sjöunda stærsta [[Streymi|streymisveita]] heims. Árið [[2022]] var greint frá því að efni streymisveitunnar [[Discovery+]] myndi bætast við HBO Max og því breytti veitan um nafn. Veitan hét upphaflega HBO Max en nafninu var breytt í Max sumarið [[2023]] og síðan aftur í HBO Max sumarið [[2025]]. Í [[desember]] [[2020]] var greint frá því að veitan yrði aðgengileg á [[Ísland|Íslandi]] seinni hluta ársins [[2021]].<ref>{{Cite web|url=https://kvikmyndir.is/hbo-max-a-islandi-adgengilegt-seinni-hluta-naesta-ars/|title=HBO Max á Íslandi: Aðgengilegt seinni hluta næsta árs|last=Valgeirsson|first=Tómas|date=2020-12-04|website=Kvikmyndir.is|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Í [[september]] [[2021]] var tilkynnt að veitan yrði aðgengileg á Íslandi seinna um haustið.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2021-09-01-hbo-max-vaentanleg-til-islands-i-haust/|title=HBO Max væntanleg til Íslands í haust - RÚV.is|date=2021-09-01|website=RÚV|access-date=2025-06-10}}</ref> Í [[október]] [[2021]] var komunni hinsvegar frestað til ársins [[2022]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20212165577d/hbo-max-kemur-til-islands-a-naesta-ari|title=HBO Max kemur til Íslands á næsta ári - Vísir|last=Ólason|first=Samúel Karl|date=2021-05-10|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Hinsvegar í [[ágúst]] [[2022]] þá var sagt að veitan myndi ekki koma til Íslands fyrr en um seint á árinu [[2024]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222295814d/hbo-max-ekki-vaentanleg-til-islands-fyrr-en-2024|title=HBO Max ekki væntanleg til Íslands fyrr en 2024 - Vísir|last=Gísladóttir|first=Hólmfríður|date=2022-10-08|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Í [[júní]] [[2025]] var tilkynnt að veitan yrði aðgengileg á Íslandi í [[júlí]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252737351d/boda-komu-hbo-max-til-landsins-a-ny|title=Boða komu HBO Max til landsins á ný - Vísir|last=Sæberg|first=Árni|date=2025-10-06|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Á HBO Max má finna efni frá [[HBO]], [[Warner Bros.]], [[Adult Swim]], [[Bad Robot Productions]], [[Boomerang]], [[Cartoon Network]], [[CNN]], [[Crunchyroll]], [[The Criterion Collection]], [[Comedy Central]], [[The CW]], [[DC Entertainment]], [[GKIDS]], [[New Line Cinema]], [[Rooster Teeth]], [[Sky]], [[TBS]], [[TNT (sjónvarpsstöð)|TNT]], [[TruTV]], [[Turner Classic Movies]] og [[Turner Entertainment]]. == Tilvísanir == [[Flokkur:Streymisveitur]] [[Flokkur:Stofnað 2020]] 5veodkedkodbbxnv414zgjm2f25v4md Spjall:Erling Braut Håland 1 164864 1919859 1873703 2025-06-10T12:42:18Z Óskadddddd 83612 Tilvísun á [[Spjall:Erling Haaland]] 1919859 wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Erling Haaland]] ow0zbvu30tp67htva2k4963j7tnyg9l Teigur 0 167491 1919882 1846378 2025-06-10T14:55:49Z Sv1floki 44350 1919882 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Teigurpabbi.jpg|thumb|Horft upp að Teig með [[Þríhyrningur (fjall)|Þríhyrning]] í bakgrunn.]] '''Teigur''' er tvíbýli í [[Fljótshlíð]] og skiptist í Austur-bæ og Vestur-bæ. Í kringum árið 1200 var bærinn krikjustaður og jarðarinnar er getið í kirknaskrá [[Páll Jónsson (biskup)|Páls biskups]]<ref name=":0">{{Cite web |url=https://fornleif.is/wp-content/uploads/2018/01/FS095-99021-Rang%C3%A1rvallas%C3%BDsla-I.pdf |title=Geymd eintak |access-date=2022-04-21 |archive-date=2022-01-20 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220120110326/https://fornleif.is/wp-content/uploads/2018/01/FS095-99021-Rang%C3%A1rvallas%C3%BDsla-I.pdf |url-status=dead }}</ref>. Eitt sinn átti jörðin land innst með [[Krossá]] sem heitir Teigstungur og var heimilt að hafa allt að 25 kindur á útigangi. Einnig átti býlið Bryggnafjöru í [[Landeyjar|Landeyjum]] og skógarítak á Miðmörk sem kallast Teigstún.[[Mynd:Kartöflurteigur.jpg|thumb|Kartöfluuppskera í Teigi með [[Tindfjallajökull|Tindfjallajökul]], [[Mýrdalsjökull|Mýrdalsjökul]] og [[Eyjafjallajökull|Eyjafjallajökul]] í sýn.]] == Sögur frá Teigi == Í dag er Teigur öflugur og myndalegur bóndabær með kindur, kýr, hesta og hunda. Árið 2019 voru bræðurnir Tómas og Guðni Jensson og Arna Arnþórsdóttir bændur á Teigi með 700 fjár. Rataði bærinn í fréttirnar það árið útaf ánni Sölku sem eignaðist 5 lömb, þrjár gimbrar og tvo hrúta<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/2019190509158/salka-bar-fimm-hressum-og-heilbrigdum-lombum|titill=Salka bar fimm hressum og heilbrigðum lömbum|höfundur=Magnús Hlynur Hreiðarsson|útgefandi=visir.is|mánuður=maí|ár=2019}}</ref>. == Úr riti frá Fornleifastofnun Íslands == Úr riti Fornleifastofnunar Íslands um Rangárvallarsýslu er tekið saman upplýsingar um Teig á blaðsíðu 48<ref name=":0" />. Meðal annars er skrifað eftirfarandi: === Mylla === Heimild er að kornmylla var um skeið við lækinn í Teig, skv. Sunnlenskum byggðum. === Álfar === “Í gili, sem er í túni Austurbæjar, er klettur, sem heitir Búasteinn. Var sú trú á honum, að ekki mætti hreyfa hann eða umhverfi hans.” Segir í örnefnalýsingu. == Kirkjan == Kirkjan á sér sögu frá 1200. Árið 1493 gaf [[Jón Pálsson Maríuskáld|Jón Pálsson prestur]], Brandi Jónssyni umboð sitt yfir [[Breiðabólstaður í Fljótshlíð|Breiðabólsstað]] og Teigi. Árið 1802 var Hlíðarendakirkja lögð niður og sóknin lögð til Teigs. Árið 1896 var Teigskirkja lögð niður og sóknin færð aftur í Hlíðarendakirkju sem var endurbyggð.<ref name=":0" /> === Kirkjugarðurinn === Við krikjuna var kirkjugarður og þegar reist var eitt íbúðarhús fyrir austurbæinn þá þurfti að breyta um upphaflega byggingareitinn þar sem byggingarmenn grófu óvart upp mannabein. ==== Legsteinn Brynjólfs Þórðarsonar Thorlacius ==== Legsteins Brynjólfs Þórðarsonar liggur enn í Teigi en hann lést 1762 á Hlíðarenda og var sonur hann Þórður Thorlacius bóndi í Teigi. [[Mynd:Legsteinn brynjólfs þórðarsonar.jpg|alt=Legsteinn Brynjólfs Þórðarssonar og Jórunnar Skúladóttur|thumb|Legsteinn Brynjólfs Þórðarssonar og Jórunnar Skúladóttur]] Grafskriftin er:<blockquote>Þaðan sundrast og saman koma andvana moldir þeirra göfugu, guðhræddu og nafnfrægu hjóla Brynjólfs Thordarsonar Thorlacii og Jórunnar Skúladóttur hann var forðum sýslumaður konungs í Árnesþingi tvisvar kvongaðist hann og tvisvar varð hann ekkjumaður. Hann lifði í hinu fyrra hjónabandi í 5 ár og því síðara 50 en í embættinu 6 ár. Alls lifði hann 81 ár. Fæddist árið 1681, dó árið 1762. Hún lifði ásamt honum í helgum egta- skap 50 ár. Hvurn guð blessaði þeim með 3 sonum og dóttur. Alls lifði hún 68 ár. Fæddist árið 1693, dó árið 1761. Jesaja 25, vers 8: Hann mun daðann uppsvelgja eilíflega og drottna drottinn mun þerra tárin af allra and- liti og burttaka forsmán síns fólks af allri jörðinni, því að drottinn hefur það sagt.</blockquote> == Bændur á Teigi == {| class="wikitable" |+ !Ár !Nafn !Athugasemd |- |1500 |Hjalti Magnússon og [[Anna Vigfúsdóttir á Stóru-Borg|Anna Vigfúsdóttir]] |Anna var dóttir [[Vigfús Erlendsson|Vigfúsar Erlendssonar]]. Í ''Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju, Bindi 2'' segir að frá Önnu er komin Teigsætt<ref>{{Vefheimild|url=https://books.google.se/books?id=u2cJAAAAQAAJ&pg=PA109&lpg=PA109&dq=of,+Hl%C3%AD%C3%B0arendi,+Teigur+%C3%AD+Flj%C3%B3tshl%C3%AD%C3%B0&source=bl&ots=q9cuDWEIOi&sig=ACfU3U2_hUzv-quZ7GEbsTAOgOTzrKKaHQ&hl=is&sa=X&ved=2ahUKEwjKpvzXz6X3AhViQfEDHZkyB40Q6AF6BAgbEAM#v=onepage&q=Teigur&f=false|titill=Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju, Bindi 2|útgefandi=Hið Íslenzka bókmenntafélag|ár=1860}}</ref>. Anna lést fyrir 1572. |- |1577-1609 |Magnús Hjaltason og Þórunn Björnsdóttir. |Magnús var fæddur um 1535, og var sonur Önnu og Hjalta. Magnús var lögréttumaður. |- |1741 |Þórður Thorlacius og Kristín Sigurðardóttir |Þórður Thorlacius Brynjólfsson fæddist á Teigi 1712 og lést 1791, var klausturhaldari í Teigi. Afi Þórðar var [[Þórður Þorláksson]] (1637-1697) Skálholtsbiksup og faðir [[Brynjólfur Thorlacius Þórðarson]] sýslumaður í Rangárvallarsýslu. Kristín Sigurðardóttir fædd 1714 á Saurbæ á Kjalarnesi, lést 1785. Þau voru foreldrar [[Skúli Thorlacius Þórðarson|Skúla Thorlacius Þórðarsonar]] fornfræðings í Kaupmannahöfn. |- |1801-1816 |Tómas Jónsson og Guðbjörg Nikulásdóttir |Tómas fæddist á Heylæk 1769 og lést 1836. Guðbjörg fædd 1766 og lést 1828. |- |1929 |Albert Eyvindsson |Faðir Margrétar Albertsdóttur<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2945535#page/n25/mode/2up|titill=Tímarit, DV, um Guðna Jóhannsson|höfundur=DV|mánuður=September|ár=1996}}</ref>. |- |? - 1955 |Jóhann Guðmundur Jensson og Margrét Albertsdóttir |Jóhann fæddist 1895 á Torfastöðum í Fljótshlíð og Margrét 1900 í Eystri-Garðsauka í Hvolhreppi. Hann lést árið 1978 og hún 1989. |- |1955 - 1972 |Ágúst Jóhannsson og Sigrún Runólfsdóttir |Hófu búskap nýgift árið 1955<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1692324/|titill=Ágúst Jóhannsson|höfundur=Minningargrein|útgefandi=mbl.is|mánuður=Maí|ár=2018|aðgengi=áskrift}}</ref>. |- |1957 - 2009 |Jónína Guðmundsdóttir og Árni Jóhannsson |Árni lést árið 2009. Þau keyptu jörðina Teig II árið 1957 eftir að árni hafa lokið prófi frá Bændaskólanum á Hvanneyri árið 1955. Var fjallkóngur á afrétt Fljótshlíðinga í 19 ár samfellt<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1314638/|titill=Árni Jóhannsson|höfundur=Minningargreinar|útgefandi=mbl.is|ár=2009|aðgengi=áskrift}}</ref>. Jónína lauk prófi frá Húsmæðraskólanum á Laugarvatni árið 1956<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/mm/mogginn/netminningar/minning.html?netm_id=125611|titill=Minningargrein Jónínu|höfundur=Minningargrein|útgefandi=mbl.is|ár=2011}}</ref>. Jónína var barnabarn Páls Jónssonar bónda í Kelduhverfi. |- |1972 - 2015 |Auður Ágústsdóttir og Jens Jóhannsson |Hjónin keyptu Teig I af bróður Jens árið1972. |- |? - Í dag |Arna Arnþórsdóttir og Guðni Jensson |Teigur II. |- |? - Í dag |Tómas Jensson |Teigur I. |} == Tilvísanir == [[Flokkur:Fljótshlíð]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] gbciqz6nx5q08hd2h45r6wxx9l49ikx 1919883 1919882 2025-06-10T14:59:26Z Sv1floki 44350 1919883 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Teigurpabbi.jpg|thumb|Horft upp að Teig með [[Þríhyrningur (fjall)|Þríhyrning]] í bakgrunn.]] '''Teigur''' er tvíbýli í [[Fljótshlíð]] og skiptist í Austur-bæ og Vestur-bæ. Í kringum árið 1200 var bærinn krikjustaður og jarðarinnar er getið í kirknaskrá [[Páll Jónsson (biskup)|Páls biskups]]<ref name=":0">{{Cite web |url=https://fornleif.is/wp-content/uploads/2018/01/FS095-99021-Rang%C3%A1rvallas%C3%BDsla-I.pdf |title=Geymd eintak |access-date=2022-04-21 |archive-date=2022-01-20 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220120110326/https://fornleif.is/wp-content/uploads/2018/01/FS095-99021-Rang%C3%A1rvallas%C3%BDsla-I.pdf |url-status=dead }}</ref>. Eitt sinn átti jörðin land innst með [[Krossá]] sem heitir Teigstungur og var heimilt að hafa allt að 25 kindur á útigangi. Einnig átti býlið Bryggnafjöru í [[Landeyjar|Landeyjum]] og skógarítak á Miðmörk sem kallast Teigstún.[[Mynd:Kartöflurteigur.jpg|thumb|Kartöfluuppskera í Teigi með [[Tindfjallajökull|Tindfjallajökul]], [[Mýrdalsjökull|Mýrdalsjökul]] og [[Eyjafjallajökull|Eyjafjallajökul]] í sýn.]] == Sögur frá Teigi == Í dag er Teigur öflugur og myndalegur bóndabær með kindur, kýr, hesta og hunda. Árið 2019 voru bræðurnir Tómas og Guðni Jensson og Arna Arnþórsdóttir bændur á Teigi með 700 fjár. Rataði bærinn í fréttirnar það árið útaf ánni Sölku sem eignaðist 5 lömb, þrjár gimbrar og tvo hrúta<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/2019190509158/salka-bar-fimm-hressum-og-heilbrigdum-lombum|titill=Salka bar fimm hressum og heilbrigðum lömbum|höfundur=Magnús Hlynur Hreiðarsson|útgefandi=visir.is|mánuður=maí|ár=2019}}</ref>. == Úr riti frá Fornleifastofnun Íslands == Úr riti Fornleifastofnunar Íslands um Rangárvallarsýslu er tekið saman upplýsingar um Teig á blaðsíðu 48<ref name=":0" />. Meðal annars er skrifað eftirfarandi: === Mylla === Heimild er að kornmylla var um skeið við lækinn í Teig, skv. Sunnlenskum byggðum. === Álfar === “Í gili, sem er í túni Austurbæjar, er klettur, sem heitir Búasteinn. Var sú trú á honum, að ekki mætti hreyfa hann eða umhverfi hans.” Segir í örnefnalýsingu. == Kirkjan == Kirkjan á sér sögu frá 1200. Árið 1493 gaf [[Jón Pálsson Maríuskáld|Jón Pálsson prestur]], Brandi Jónssyni umboð sitt yfir [[Breiðabólstaður í Fljótshlíð|Breiðabólsstað]] og Teigi. Árið 1802 var Hlíðarendakirkja lögð niður og sóknin lögð til Teigs. Árið 1896 var Teigskirkja lögð niður og sóknin færð aftur í Hlíðarendakirkju sem var endurbyggð.<ref name=":0" /> === Kirkjugarðurinn === Við kirkjuna var kirkjugarður og þegar reist var eitt íbúðarhús fyrir austurbæinn þá þurfti að breyta um upphaflega byggingareitinn þar sem byggingarmenn grófu óvart upp mannabein. ==== Legsteinn Brynjólfs Þórðarsonar Thorlacius ==== Legsteins Brynjólfs Þórðarsonar liggur enn í Teigi en hann lést 1762 á Hlíðarenda og var sonur hann Þórður Thorlacius bóndi í Teigi. [[Mynd:Legsteinn brynjólfs þórðarsonar.jpg|alt=Legsteinn Brynjólfs Þórðarssonar og Jórunnar Skúladóttur|thumb|Legsteinn Brynjólfs Þórðarssonar og Jórunnar Skúladóttur]] Grafskriftin er:<blockquote>Þaðan sundrast og saman koma andvana moldir þeirra göfugu, guðhræddu og nafnfrægu hjóla Brynjólfs Thordarsonar Thorlacii og Jórunnar Skúladóttur hann var forðum sýslumaður konungs í Árnesþingi tvisvar kvongaðist hann og tvisvar varð hann ekkjumaður. Hann lifði í hinu fyrra hjónabandi í 5 ár og því síðara 50 en í embættinu 6 ár. Alls lifði hann 81 ár. Fæddist árið 1681, dó árið 1762. Hún lifði ásamt honum í helgum egta- skap 50 ár. Hvurn guð blessaði þeim með 3 sonum og dóttur. Alls lifði hún 68 ár. Fæddist árið 1693, dó árið 1761. Jesaja 25, vers 8: Hann mun daðann uppsvelgja eilíflega og drottna drottinn mun þerra tárin af allra and- liti og burttaka forsmán síns fólks af allri jörðinni, því að drottinn hefur það sagt.</blockquote> == Bændur á Teigi == {| class="wikitable" |+ !Ár !Nafn !Athugasemd |- |1500 |Hjalti Magnússon og [[Anna Vigfúsdóttir á Stóru-Borg|Anna Vigfúsdóttir]] |Anna var dóttir [[Vigfús Erlendsson|Vigfúsar Erlendssonar]]. Í ''Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju, Bindi 2'' segir að frá Önnu er komin Teigsætt<ref>{{Vefheimild|url=https://books.google.se/books?id=u2cJAAAAQAAJ&pg=PA109&lpg=PA109&dq=of,+Hl%C3%AD%C3%B0arendi,+Teigur+%C3%AD+Flj%C3%B3tshl%C3%AD%C3%B0&source=bl&ots=q9cuDWEIOi&sig=ACfU3U2_hUzv-quZ7GEbsTAOgOTzrKKaHQ&hl=is&sa=X&ved=2ahUKEwjKpvzXz6X3AhViQfEDHZkyB40Q6AF6BAgbEAM#v=onepage&q=Teigur&f=false|titill=Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju, Bindi 2|útgefandi=Hið Íslenzka bókmenntafélag|ár=1860}}</ref>. Anna lést fyrir 1572. |- |1577-1609 |Magnús Hjaltason og Þórunn Björnsdóttir. |Magnús var fæddur um 1535, og var sonur Önnu og Hjalta. Magnús var lögréttumaður. |- |1741 |Þórður Thorlacius og Kristín Sigurðardóttir |Þórður Thorlacius Brynjólfsson fæddist á Teigi 1712 og lést 1791, var klausturhaldari í Teigi. Afi Þórðar var [[Þórður Þorláksson]] (1637-1697) Skálholtsbiksup og faðir [[Brynjólfur Thorlacius Þórðarson]] sýslumaður í Rangárvallarsýslu. Kristín Sigurðardóttir fædd 1714 á Saurbæ á Kjalarnesi, lést 1785. Þau voru foreldrar [[Skúli Thorlacius Þórðarson|Skúla Thorlacius Þórðarsonar]] fornfræðings í Kaupmannahöfn. |- |1801-1816 |Tómas Jónsson og Guðbjörg Nikulásdóttir |Tómas fæddist á Heylæk 1769 og lést 1836. Guðbjörg fædd 1766 og lést 1828. |- |1929 |Albert Eyvindsson |Faðir Margrétar Albertsdóttur<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2945535#page/n25/mode/2up|titill=Tímarit, DV, um Guðna Jóhannsson|höfundur=DV|mánuður=September|ár=1996}}</ref>. |- |? - 1955 |Jóhann Guðmundur Jensson og Margrét Albertsdóttir |Jóhann fæddist 1895 á Torfastöðum í Fljótshlíð og Margrét 1900 í Eystri-Garðsauka í Hvolhreppi. Hann lést árið 1978 og hún 1989. |- |1955 - 1972 |Ágúst Jóhannsson og Sigrún Runólfsdóttir |Hófu búskap nýgift árið 1955<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1692324/|titill=Ágúst Jóhannsson|höfundur=Minningargrein|útgefandi=mbl.is|mánuður=Maí|ár=2018|aðgengi=áskrift}}</ref>. |- |1957 - 2009 |Jónína Guðmundsdóttir og Árni Jóhannsson |Árni lést árið 2009. Þau keyptu jörðina Teig II árið 1957 eftir að árni hafa lokið prófi frá Bændaskólanum á Hvanneyri árið 1955. Var fjallkóngur á afrétt Fljótshlíðinga í 19 ár samfellt<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1314638/|titill=Árni Jóhannsson|höfundur=Minningargreinar|útgefandi=mbl.is|ár=2009|aðgengi=áskrift}}</ref>. Jónína lauk prófi frá Húsmæðraskólanum á Laugarvatni árið 1956<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/mm/mogginn/netminningar/minning.html?netm_id=125611|titill=Minningargrein Jónínu|höfundur=Minningargrein|útgefandi=mbl.is|ár=2011}}</ref>. Jónína var barnabarn Páls Jónssonar bónda í Kelduhverfi. |- |1972 - 2015 |Auður Ágústsdóttir og Jens Jóhannsson |Hjónin keyptu Teig I af bróður Jens árið1972. |- |? - Í dag |Arna Arnþórsdóttir og Guðni Jensson |Teigur II. |- |? - Í dag |Tómas Jensson |Teigur I. |} == Tilvísanir == [[Flokkur:Fljótshlíð]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] 5zsbg7xijyatknnqws5fp1tfrg7fk89 1919892 1919883 2025-06-10T17:17:58Z Sv1floki 44350 1919892 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Teigurpabbi.jpg|thumb|Horft upp að Teig með [[Þríhyrningur (fjall)|Þríhyrning]] í bakgrunn.]] '''Teigur''' er tvíbýli í [[Fljótshlíð]] og skiptist í Austur-bæ og Vestur-bæ. Í kringum árið 1200 var bærinn krikjustaður og jarðarinnar er getið í kirknaskrá [[Páll Jónsson (biskup)|Páls biskups]]<ref name=":0">{{Cite web |url=https://fornleif.is/wp-content/uploads/2018/01/FS095-99021-Rang%C3%A1rvallas%C3%BDsla-I.pdf |title=Geymd eintak |access-date=2022-04-21 |archive-date=2022-01-20 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220120110326/https://fornleif.is/wp-content/uploads/2018/01/FS095-99021-Rang%C3%A1rvallas%C3%BDsla-I.pdf |url-status=dead }}</ref>. Eitt sinn átti jörðin land innst með [[Krossá]] sem heitir Teigstungur og var heimilt að hafa allt að 25 kindur á útigangi. Einnig átti býlið Bryggnafjöru í [[Landeyjar|Landeyjum]] og skógarítak á Miðmörk sem kallast Teigstún.[[Mynd:Kartöflurteigur.jpg|thumb|Kartöfluuppskera í Teigi með [[Tindfjallajökull|Tindfjallajökul]], [[Mýrdalsjökull|Mýrdalsjökul]] og [[Eyjafjallajökull|Eyjafjallajökul]] í sýn.]] == Sögur frá Teigi == Í dag er Teigur öflugur og myndalegur bóndabær með kindur, kýr, hesta og hunda. Árið 2019 voru bræðurnir Tómas og Guðni Jensson og Arna Arnþórsdóttir bændur á Teigi með 700 fjár. Rataði bærinn í fréttirnar það árið útaf ánni Sölku sem eignaðist 5 lömb, þrjár gimbrar og tvo hrúta<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/2019190509158/salka-bar-fimm-hressum-og-heilbrigdum-lombum|titill=Salka bar fimm hressum og heilbrigðum lömbum|höfundur=Magnús Hlynur Hreiðarsson|útgefandi=visir.is|mánuður=maí|ár=2019}}</ref>. == Úr riti frá Fornleifastofnun Íslands == Úr riti Fornleifastofnunar Íslands um Rangárvallasýslu er tekið saman upplýsingar um Teig á blaðsíðu 48<ref name=":0" />. Meðal annars er skrifað eftirfarandi: === Mylla === Heimild er að kornmylla var um skeið við lækinn í Teig, skv. Sunnlenskum byggðum. === Álfar === “Í gili, sem er í túni Austurbæjar, er klettur, sem heitir Búasteinn. Var sú trú á honum, að ekki mætti hreyfa hann eða umhverfi hans.” Segir í örnefnalýsingu. == Kirkjan == Kirkjan á sér sögu frá 1200. Árið 1493 gaf [[Jón Pálsson Maríuskáld|Jón Pálsson prestur]], Brandi Jónssyni umboð sitt yfir [[Breiðabólstaður í Fljótshlíð|Breiðabólsstað]] og Teigi. Árið 1802 var Hlíðarendakirkja lögð niður og sóknin lögð til Teigs. Árið 1896 var Teigskirkja lögð niður og sóknin færð aftur í Hlíðarendakirkju sem var endurbyggð.<ref name=":0" /> === Kirkjugarðurinn === Við kirkjuna var kirkjugarður og þegar reist var eitt íbúðarhús fyrir austurbæinn þá þurfti að breyta um upphaflega byggingareitinn þar sem byggingarmenn grófu óvart upp mannabein. ==== Legsteinn Brynjólfs Þórðarsonar Thorlacius ==== Legsteins Brynjólfs Þórðarsonar liggur enn í Teigi en hann lést 1762 á Hlíðarenda og var sonur hann Þórður Thorlacius bóndi í Teigi. [[Mynd:Legsteinn brynjólfs þórðarsonar.jpg|alt=Legsteinn Brynjólfs Þórðarssonar og Jórunnar Skúladóttur|thumb|Legsteinn Brynjólfs Þórðarssonar og Jórunnar Skúladóttur]] Grafskriftin er:<blockquote>Þaðan sundrast og saman koma andvana moldir þeirra göfugu, guðhræddu og nafnfrægu hjóla Brynjólfs Thordarsonar Thorlacii og Jórunnar Skúladóttur hann var forðum sýslumaður konungs í Árnesþingi tvisvar kvongaðist hann og tvisvar varð hann ekkjumaður. Hann lifði í hinu fyrra hjónabandi í 5 ár og því síðara 50 en í embættinu 6 ár. Alls lifði hann 81 ár. Fæddist árið 1681, dó árið 1762. Hún lifði ásamt honum í helgum egta- skap 50 ár. Hvurn guð blessaði þeim með 3 sonum og dóttur. Alls lifði hún 68 ár. Fæddist árið 1693, dó árið 1761. Jesaja 25, vers 8: Hann mun daðann uppsvelgja eilíflega og drottna drottinn mun þerra tárin af allra and- liti og burttaka forsmán síns fólks af allri jörðinni, því að drottinn hefur það sagt.</blockquote> == Bændur á Teigi == {| class="wikitable" |+ !Ár !Nafn !Athugasemd |- |1500 |Hjalti Magnússon og [[Anna Vigfúsdóttir á Stóru-Borg|Anna Vigfúsdóttir]] |Anna var dóttir [[Vigfús Erlendsson|Vigfúsar Erlendssonar]]. Í ''Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju, Bindi 2'' segir að frá Önnu er komin Teigsætt<ref>{{Vefheimild|url=https://books.google.se/books?id=u2cJAAAAQAAJ&pg=PA109&lpg=PA109&dq=of,+Hl%C3%AD%C3%B0arendi,+Teigur+%C3%AD+Flj%C3%B3tshl%C3%AD%C3%B0&source=bl&ots=q9cuDWEIOi&sig=ACfU3U2_hUzv-quZ7GEbsTAOgOTzrKKaHQ&hl=is&sa=X&ved=2ahUKEwjKpvzXz6X3AhViQfEDHZkyB40Q6AF6BAgbEAM#v=onepage&q=Teigur&f=false|titill=Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju, Bindi 2|útgefandi=Hið Íslenzka bókmenntafélag|ár=1860}}</ref>. Anna lést fyrir 1572. |- |1577-1609 |Magnús Hjaltason og Þórunn Björnsdóttir. |Magnús var fæddur um 1535, og var sonur Önnu og Hjalta. Magnús var lögréttumaður. |- |1741 |Þórður Thorlacius og Kristín Sigurðardóttir |Þórður Thorlacius Brynjólfsson fæddist á Teigi 1712 og lést 1791, var klausturhaldari í Teigi. Afi Þórðar var [[Þórður Þorláksson]] (1637-1697) Skálholtsbiksup og faðir [[Brynjólfur Thorlacius Þórðarson]] sýslumaður í Rangárvallarsýslu. Kristín Sigurðardóttir fædd 1714 á Saurbæ á Kjalarnesi, lést 1785. Þau voru foreldrar [[Skúli Thorlacius Þórðarson|Skúla Thorlacius Þórðarsonar]] fornfræðings í Kaupmannahöfn. |- |1801-1816 |Tómas Jónsson og Guðbjörg Nikulásdóttir |Tómas fæddist á Heylæk 1769 og lést 1836. Guðbjörg fædd 1766 og lést 1828. |- |1929 |Albert Eyvindsson |Faðir Margrétar Albertsdóttur<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2945535#page/n25/mode/2up|titill=Tímarit, DV, um Guðna Jóhannsson|höfundur=DV|mánuður=September|ár=1996}}</ref>. |- |? - 1955 |Jóhann Guðmundur Jensson og Margrét Albertsdóttir |Jóhann fæddist 1895 á Torfastöðum í Fljótshlíð og Margrét 1900 í Eystri-Garðsauka í Hvolhreppi. Hann lést árið 1978 og hún 1989. |- |1955 - 1972 |Ágúst Jóhannsson og Sigrún Runólfsdóttir |Hófu búskap nýgift árið 1955<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1692324/|titill=Ágúst Jóhannsson|höfundur=Minningargrein|útgefandi=mbl.is|mánuður=Maí|ár=2018|aðgengi=áskrift}}</ref>. |- |1957 - 2009 |Jónína Guðmundsdóttir og Árni Jóhannsson |Árni lést árið 2009. Þau keyptu jörðina Teig II árið 1957 eftir að árni hafa lokið prófi frá Bændaskólanum á Hvanneyri árið 1955. Var fjallkóngur á afrétt Fljótshlíðinga í 19 ár samfellt<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1314638/|titill=Árni Jóhannsson|höfundur=Minningargreinar|útgefandi=mbl.is|ár=2009|aðgengi=áskrift}}</ref>. Jónína lauk prófi frá Húsmæðraskólanum á Laugarvatni árið 1956<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/mm/mogginn/netminningar/minning.html?netm_id=125611|titill=Minningargrein Jónínu|höfundur=Minningargrein|útgefandi=mbl.is|ár=2011}}</ref>. Jónína var barnabarn Páls Jónssonar bónda í Kelduhverfi. |- |1972 - 2015 |Auður Ágústsdóttir og Jens Jóhannsson |Hjónin keyptu Teig I af bróður Jens árið1972. |- |? - Í dag |Arna Arnþórsdóttir og Guðni Jensson |Teigur II. |- |? - Í dag |Tómas Jensson |Teigur I. |} == Tilvísanir == [[Flokkur:Fljótshlíð]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] bi6luk8dacou0c7l8idxn5aq4m7wuph 1919893 1919892 2025-06-10T17:23:16Z Sv1floki 44350 1919893 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Teigurpabbi.jpg|thumb|Horft upp að Teig með [[Þríhyrningur (fjall)|Þríhyrning]] í bakgrunn.]] '''Teigur''' er tvíbýli í [[Fljótshlíð]] og skiptist í Austur-bæ og Vestur-bæ. Í kringum árið 1200 var bærinn krikjustaður og jarðarinnar er getið í kirknaskrá [[Páll Jónsson (biskup)|Páls biskups]]<ref name=":0">{{Cite web |url=https://fornleif.is/wp-content/uploads/2018/01/FS095-99021-Rang%C3%A1rvallas%C3%BDsla-I.pdf |title=Geymd eintak |access-date=2022-04-21 |archive-date=2022-01-20 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220120110326/https://fornleif.is/wp-content/uploads/2018/01/FS095-99021-Rang%C3%A1rvallas%C3%BDsla-I.pdf |url-status=dead }}</ref>. Eitt sinn átti jörðin land innst með [[Krossá]] sem heitir Teigstungur og var heimilt að hafa allt að 25 kindur á útigangi. Einnig átti býlið Bryggnafjöru í [[Landeyjar|Landeyjum]] og skógarítak á Miðmörk sem kallast Teigstún.[[Mynd:Kartöflurteigur.jpg|thumb|Kartöfluuppskera í Teigi með [[Tindfjallajökull|Tindfjallajökul]], [[Mýrdalsjökull|Mýrdalsjökul]] og [[Eyjafjallajökull|Eyjafjallajökul]] í sýn.]] == Sögur frá Teigi == Í dag er Teigur öflugur og myndarlegur bóndabær með kindur, kýr, hesta og hunda. Árið 2019 voru bræðurnir Tómas og Guðni Jensson og Arna Arnþórsdóttir bændur á Teigi með 700 fjár. Rataði bærinn í fréttirnar það árið útaf ánni Sölku sem eignaðist 5 lömb, þrjár gimbrar og tvo hrúta<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/2019190509158/salka-bar-fimm-hressum-og-heilbrigdum-lombum|titill=Salka bar fimm hressum og heilbrigðum lömbum|höfundur=Magnús Hlynur Hreiðarsson|útgefandi=visir.is|mánuður=maí|ár=2019}}</ref>. == Úr riti frá Fornleifastofnun Íslands == Úr riti Fornleifastofnunar Íslands um Rangárvallasýslu er tekið saman upplýsingar um Teig á blaðsíðu 48<ref name=":0" />. Meðal annars er skrifað eftirfarandi: === Mylla === Heimild er að kornmylla var um skeið við lækinn í Teig, skv. Sunnlenskum byggðum. === Álfar === “Í gili, sem er í túni Austurbæjar, er klettur, sem heitir Búasteinn. Var sú trú á honum, að ekki mætti hreyfa hann eða umhverfi hans.” Segir í örnefnalýsingu. == Kirkjan == Kirkjan á sér sögu frá 1200. Árið 1493 gaf [[Jón Pálsson Maríuskáld|Jón Pálsson prestur]], Brandi Jónssyni umboð sitt yfir [[Breiðabólstaður í Fljótshlíð|Breiðabólsstað]] og Teigi. Árið 1802 var Hlíðarendakirkja lögð niður og sóknin lögð til Teigs. Árið 1896 var Teigskirkja lögð niður og sóknin færð aftur í Hlíðarendakirkju sem var endurbyggð.<ref name=":0" /> === Kirkjugarðurinn === Við kirkjuna var kirkjugarður og þegar reist var eitt íbúðarhús fyrir austurbæinn þá þurfti að breyta um upphaflega byggingareitinn þar sem byggingarmenn grófu óvart upp mannabein. ==== Legsteinn Brynjólfs Þórðarsonar Thorlacius ==== Legsteins Brynjólfs Þórðarsonar liggur enn í Teigi en hann lést 1762 á Hlíðarenda og var sonur hann Þórður Thorlacius bóndi í Teigi. [[Mynd:Legsteinn brynjólfs þórðarsonar.jpg|alt=Legsteinn Brynjólfs Þórðarssonar og Jórunnar Skúladóttur|thumb|Legsteinn Brynjólfs Þórðarssonar og Jórunnar Skúladóttur]] Grafskriftin er:<blockquote>Þaðan sundrast og saman koma andvana moldir þeirra göfugu, guðhræddu og nafnfrægu hjóla Brynjólfs Thordarsonar Thorlacii og Jórunnar Skúladóttur hann var forðum sýslumaður konungs í Árnesþingi tvisvar kvongaðist hann og tvisvar varð hann ekkjumaður. Hann lifði í hinu fyrra hjónabandi í 5 ár og því síðara 50 en í embættinu 6 ár. Alls lifði hann 81 ár. Fæddist árið 1681, dó árið 1762. Hún lifði ásamt honum í helgum egta- skap 50 ár. Hvurn guð blessaði þeim með 3 sonum og dóttur. Alls lifði hún 68 ár. Fæddist árið 1693, dó árið 1761. Jesaja 25, vers 8: Hann mun daðann uppsvelgja eilíflega og drottna drottinn mun þerra tárin af allra and- liti og burttaka forsmán síns fólks af allri jörðinni, því að drottinn hefur það sagt.</blockquote> == Bændur á Teigi == {| class="wikitable" |+ !Ár !Nafn !Athugasemd |- |1500 |Hjalti Magnússon og [[Anna Vigfúsdóttir á Stóru-Borg|Anna Vigfúsdóttir]] |Anna var dóttir [[Vigfús Erlendsson|Vigfúsar Erlendssonar]]. Í ''Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju, Bindi 2'' segir að frá Önnu er komin Teigsætt<ref>{{Vefheimild|url=https://books.google.se/books?id=u2cJAAAAQAAJ&pg=PA109&lpg=PA109&dq=of,+Hl%C3%AD%C3%B0arendi,+Teigur+%C3%AD+Flj%C3%B3tshl%C3%AD%C3%B0&source=bl&ots=q9cuDWEIOi&sig=ACfU3U2_hUzv-quZ7GEbsTAOgOTzrKKaHQ&hl=is&sa=X&ved=2ahUKEwjKpvzXz6X3AhViQfEDHZkyB40Q6AF6BAgbEAM#v=onepage&q=Teigur&f=false|titill=Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju, Bindi 2|útgefandi=Hið Íslenzka bókmenntafélag|ár=1860}}</ref>. Anna lést fyrir 1572. |- |1577-1609 |Magnús Hjaltason og Þórunn Björnsdóttir. |Magnús var fæddur um 1535, og var sonur Önnu og Hjalta. Magnús var lögréttumaður. |- |1741 |Þórður Thorlacius og Kristín Sigurðardóttir |Þórður Thorlacius Brynjólfsson fæddist á Teigi 1712 og lést 1791, var klausturhaldari í Teigi. Afi Þórðar var [[Þórður Þorláksson]] (1637-1697) Skálholtsbiksup og faðir [[Brynjólfur Thorlacius Þórðarson]] sýslumaður í Rangárvallarsýslu. Kristín Sigurðardóttir fædd 1714 á Saurbæ á Kjalarnesi, lést 1785. Þau voru foreldrar [[Skúli Thorlacius Þórðarson|Skúla Thorlacius Þórðarsonar]] fornfræðings í Kaupmannahöfn. |- |1801-1816 |Tómas Jónsson og Guðbjörg Nikulásdóttir |Tómas fæddist á Heylæk 1769 og lést 1836. Guðbjörg fædd 1766 og lést 1828. |- |1929 |Albert Eyvindsson |Faðir Margrétar Albertsdóttur<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2945535#page/n25/mode/2up|titill=Tímarit, DV, um Guðna Jóhannsson|höfundur=DV|mánuður=September|ár=1996}}</ref>. |- |? - 1955 |Jóhann Guðmundur Jensson og Margrét Albertsdóttir |Jóhann fæddist 1895 á Torfastöðum í Fljótshlíð og Margrét 1900 í Eystri-Garðsauka í Hvolhreppi. Hann lést árið 1978 og hún 1989. |- |1955 - 1972 |Ágúst Jóhannsson og Sigrún Runólfsdóttir |Hófu búskap nýgift árið 1955<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1692324/|titill=Ágúst Jóhannsson|höfundur=Minningargrein|útgefandi=mbl.is|mánuður=Maí|ár=2018|aðgengi=áskrift}}</ref>. |- |1957 - 2009 |Jónína Guðmundsdóttir og Árni Jóhannsson |Árni lést árið 2009. Þau keyptu jörðina Teig II árið 1957 eftir að árni hafa lokið prófi frá Bændaskólanum á Hvanneyri árið 1955. Var fjallkóngur á afrétt Fljótshlíðinga í 19 ár samfellt<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1314638/|titill=Árni Jóhannsson|höfundur=Minningargreinar|útgefandi=mbl.is|ár=2009|aðgengi=áskrift}}</ref>. Jónína lauk prófi frá Húsmæðraskólanum á Laugarvatni árið 1956<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/mm/mogginn/netminningar/minning.html?netm_id=125611|titill=Minningargrein Jónínu|höfundur=Minningargrein|útgefandi=mbl.is|ár=2011}}</ref>. Jónína var barnabarn Páls Jónssonar bónda í Kelduhverfi. |- |1972 - 2015 |Auður Ágústsdóttir og Jens Jóhannsson |Hjónin keyptu Teig I af bróður Jens árið1972. |- |? - Í dag |Arna Arnþórsdóttir og Guðni Jensson |Teigur II. |- |? - Í dag |Tómas Jensson |Teigur I. |} == Tilvísanir == [[Flokkur:Fljótshlíð]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] qjm2b4msft7e6rffdn8nkwyykkqih1w 1919894 1919893 2025-06-10T17:32:21Z Sv1floki 44350 1919894 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Teigurpabbi.jpg|thumb|Horft upp að Teig með [[Þríhyrningur (fjall)|Þríhyrning]] í bakgrunn.]] '''Teigur''' er tvíbýli í [[Fljótshlíð]] og skiptist í Austur-bæ og Vestur-bæ. Í kringum árið 1200 var bærinn krikjustaður og jarðarinnar er getið í kirknaskrá [[Páll Jónsson (biskup)|Páls biskups]]<ref name=":0">{{Cite web |url=https://fornleif.is/wp-content/uploads/2018/01/FS095-99021-Rang%C3%A1rvallas%C3%BDsla-I.pdf |title=Geymd eintak |access-date=2022-04-21 |archive-date=2022-01-20 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220120110326/https://fornleif.is/wp-content/uploads/2018/01/FS095-99021-Rang%C3%A1rvallas%C3%BDsla-I.pdf |url-status=dead }}</ref>. Eitt sinn átti jörðin land innst með [[Krossá]] sem heitir Teigstungur og var heimilt að hafa allt að 25 kindur á útigangi. Einnig átti býlið Bryggnafjöru í [[Landeyjar|Landeyjum]] og skógarítak á Miðmörk sem kallast Teigstún.[[Mynd:Kartöflurteigur.jpg|thumb|Kartöfluuppskera í Teigi með [[Tindfjallajökull|Tindfjallajökul]], [[Mýrdalsjökull|Mýrdalsjökul]] og [[Eyjafjallajökull|Eyjafjallajökul]] í sýn.]] == Sögur frá Teigi == Í dag er Teigur öflugur og myndarlegur bóndabær með kindur, kýr, hesta og hunda. Árið 2019 voru bræðurnir Tómas og Guðni Jensson og Arna Arnþórsdóttir bændur á Teigi með 700 fjár. Rataði bærinn í fréttirnar það árið útaf ánni Sölku sem eignaðist 5 lömb, þrjár gimbrar og tvo hrúta<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/2019190509158/salka-bar-fimm-hressum-og-heilbrigdum-lombum|titill=Salka bar fimm hressum og heilbrigðum lömbum|höfundur=Magnús Hlynur Hreiðarsson|útgefandi=visir.is|mánuður=maí|ár=2019}}</ref>. == Úr riti frá Fornleifastofnun Íslands == Úr riti Fornleifastofnunar Íslands um Rangárvallasýslu er tekið saman upplýsingar um Teig á blaðsíðu 48<ref name=":0" />. Meðal annars er skrifað eftirfarandi: === Mylla === Heimild er að kornmylla var um skeið við lækinn í Teig, skv. Sunnlenskum byggðum. === Álfar === “Í gili, sem er í túni Austurbæjar, er klettur, sem heitir Búasteinn. Var sú trú á honum, að ekki mætti hreyfa hann eða umhverfi hans.” Segir í örnefnalýsingu. == Kirkjan == Kirkjan á sér sögu frá 1200. Árið 1493 gaf [[Jón Pálsson Maríuskáld|Jón Pálsson prestur]], Brandi Jónssyni umboð sitt yfir [[Breiðabólstaður í Fljótshlíð|Breiðabólsstað]] og Teigi. Árið 1802 var Hlíðarendakirkja lögð niður og sóknin lögð til Teigs. Árið 1896 var Teigskirkja lögð niður og sóknin færð aftur í Hlíðarendakirkju sem var endurbyggð.<ref name=":0" /> === Kirkjugarðurinn === Við kirkjuna var kirkjugarður og þegar reist var eitt íbúðarhús fyrir austurbæinn þá þurfti að breyta um upphaflega byggingareitinn þar sem byggingarmenn grófu óvart upp mannabein. ==== Legsteinn Brynjólfs Þórðarsonar Thorlacius ==== Legsteins Brynjólfs Þórðarsonar liggur enn í Teigi en hann lést 1762 á Hlíðarenda og var sonur hann Þórður Thorlacius bóndi í Teigi. [[Mynd:Legsteinn brynjólfs þórðarsonar.jpg|alt=Legsteinn Brynjólfs Þórðarssonar og Jórunnar Skúladóttur|thumb|Legsteinn Brynjólfs Þórðarsonar og Jórunnar Skúladóttur]] Grafskriftin er:<blockquote>Þaðan sundrast og saman koma andvana moldir þeirra göfugu, guðhræddu og nafnfrægu hjóla Brynjólfs Thordarsonar Thorlacii og Jórunnar Skúladóttur hann var forðum sýslumaður konungs í Árnesþingi tvisvar kvongaðist hann og tvisvar varð hann ekkjumaður. Hann lifði í hinu fyrra hjónabandi í 5 ár og því síðara 50 en í embættinu 6 ár. Alls lifði hann 81 ár. Fæddist árið 1681, dó árið 1762. Hún lifði ásamt honum í helgum egta- skap 50 ár. Hvurn guð blessaði þeim með 3 sonum og dóttur. Alls lifði hún 68 ár. Fæddist árið 1693, dó árið 1761. Jesaja 25, vers 8: Hann mun daðann uppsvelgja eilíflega og drottna drottinn mun þerra tárin af allra and- liti og burttaka forsmán síns fólks af allri jörðinni, því að drottinn hefur það sagt.</blockquote> == Bændur á Teigi == {| class="wikitable" |+ !Ár !Nafn !Athugasemd |- |1500 |Hjalti Magnússon og [[Anna Vigfúsdóttir á Stóru-Borg|Anna Vigfúsdóttir]] |Anna var dóttir [[Vigfús Erlendsson|Vigfúsar Erlendssonar]]. Í ''Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju, Bindi 2'' segir að frá Önnu er komin Teigsætt<ref>{{Vefheimild|url=https://books.google.se/books?id=u2cJAAAAQAAJ&pg=PA109&lpg=PA109&dq=of,+Hl%C3%AD%C3%B0arendi,+Teigur+%C3%AD+Flj%C3%B3tshl%C3%AD%C3%B0&source=bl&ots=q9cuDWEIOi&sig=ACfU3U2_hUzv-quZ7GEbsTAOgOTzrKKaHQ&hl=is&sa=X&ved=2ahUKEwjKpvzXz6X3AhViQfEDHZkyB40Q6AF6BAgbEAM#v=onepage&q=Teigur&f=false|titill=Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju, Bindi 2|útgefandi=Hið Íslenzka bókmenntafélag|ár=1860}}</ref>. Anna lést fyrir 1572. |- |1577-1609 |Magnús Hjaltason og Þórunn Björnsdóttir. |Magnús var fæddur um 1535, og var sonur Önnu og Hjalta. Magnús var lögréttumaður. |- |1741 |Þórður Thorlacius og Kristín Sigurðardóttir |Þórður Thorlacius Brynjólfsson fæddist á Teigi 1712 og lést 1791, var klausturhaldari í Teigi. Afi Þórðar var [[Þórður Þorláksson]] (1637-1697) Skálholtsbiksup og faðir [[Brynjólfur Thorlacius Þórðarson]] sýslumaður í Rangárvallarsýslu. Kristín Sigurðardóttir fædd 1714 á Saurbæ á Kjalarnesi, lést 1785. Þau voru foreldrar [[Skúli Thorlacius Þórðarson|Skúla Thorlacius Þórðarsonar]] fornfræðings í Kaupmannahöfn. |- |1801-1816 |Tómas Jónsson og Guðbjörg Nikulásdóttir |Tómas fæddist á Heylæk 1769 og lést 1836. Guðbjörg fædd 1766 og lést 1828. |- |1929 |Albert Eyvindsson |Faðir Margrétar Albertsdóttur<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2945535#page/n25/mode/2up|titill=Tímarit, DV, um Guðna Jóhannsson|höfundur=DV|mánuður=September|ár=1996}}</ref>. |- |? - 1955 |Jóhann Guðmundur Jensson og Margrét Albertsdóttir |Jóhann fæddist 1895 á Torfastöðum í Fljótshlíð og Margrét 1900 í Eystri-Garðsauka í Hvolhreppi. Hann lést árið 1978 og hún 1989. |- |1955 - 1972 |Ágúst Jóhannsson og Sigrún Runólfsdóttir |Hófu búskap nýgift árið 1955<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1692324/|titill=Ágúst Jóhannsson|höfundur=Minningargrein|útgefandi=mbl.is|mánuður=Maí|ár=2018|aðgengi=áskrift}}</ref>. |- |1957 - 2009 |Jónína Guðmundsdóttir og Árni Jóhannsson |Árni lést árið 2009. Þau keyptu jörðina Teig II árið 1957 eftir að árni hafa lokið prófi frá Bændaskólanum á Hvanneyri árið 1955. Var fjallkóngur á afrétt Fljótshlíðinga í 19 ár samfellt<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1314638/|titill=Árni Jóhannsson|höfundur=Minningargreinar|útgefandi=mbl.is|ár=2009|aðgengi=áskrift}}</ref>. Jónína lauk prófi frá Húsmæðraskólanum á Laugarvatni árið 1956<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/mm/mogginn/netminningar/minning.html?netm_id=125611|titill=Minningargrein Jónínu|höfundur=Minningargrein|útgefandi=mbl.is|ár=2011}}</ref>. Jónína var barnabarn Páls Jónssonar bónda í Kelduhverfi. |- |1972 - 2015 |Auður Ágústsdóttir og Jens Jóhannsson |Hjónin keyptu Teig I af bróður Jens árið1972. |- |? - Í dag |Arna Arnþórsdóttir og Guðni Jensson |Teigur II. |- |? - Í dag |Tómas Jensson |Teigur I. |} == Tilvísanir == [[Flokkur:Fljótshlíð]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] m1qr12ua4daeeqq2h5kq2u1fsutaljx 1919895 1919894 2025-06-10T17:35:19Z Sv1floki 44350 1919895 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Teigurpabbi.jpg|thumb|Horft upp að Teig með [[Þríhyrningur (fjall)|Þríhyrning]] í bakgrunn.]] '''Teigur''' er tvíbýli í [[Fljótshlíð]] og skiptist í Austur-bæ og Vestur-bæ. Í kringum árið 1200 var bærinn kirkjustaður og jarðarinnar er getið í kirknaskrá [[Páll Jónsson (biskup)|Páls biskups]]<ref name=":0">{{Cite web |url=https://fornleif.is/wp-content/uploads/2018/01/FS095-99021-Rang%C3%A1rvallas%C3%BDsla-I.pdf |title=Geymd eintak |access-date=2022-04-21 |archive-date=2022-01-20 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220120110326/https://fornleif.is/wp-content/uploads/2018/01/FS095-99021-Rang%C3%A1rvallas%C3%BDsla-I.pdf |url-status=dead }}</ref>. Eitt sinn átti jörðin land innst með [[Krossá]] sem heitir Teigstungur og var heimilt að hafa allt að 25 kindur á útigangi. Einnig átti býlið Bryggnafjöru í [[Landeyjar|Landeyjum]] og skógarítak á Miðmörk sem kallast Teigstún.[[Mynd:Kartöflurteigur.jpg|thumb|Kartöfluuppskera í Teigi með [[Tindfjallajökull|Tindfjallajökul]], [[Mýrdalsjökull|Mýrdalsjökul]] og [[Eyjafjallajökull|Eyjafjallajökul]] í sýn.]] == Sögur frá Teigi == Í dag er Teigur öflugur og myndarlegur bóndabær með kindur, kýr, hesta og hunda. Árið 2019 voru bræðurnir Tómas og Guðni Jensson og Arna Arnþórsdóttir bændur á Teigi með 700 fjár. Rataði bærinn í fréttirnar það árið útaf ánni Sölku sem eignaðist 5 lömb, þrjár gimbrar og tvo hrúta<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/2019190509158/salka-bar-fimm-hressum-og-heilbrigdum-lombum|titill=Salka bar fimm hressum og heilbrigðum lömbum|höfundur=Magnús Hlynur Hreiðarsson|útgefandi=visir.is|mánuður=maí|ár=2019}}</ref>. == Úr riti frá Fornleifastofnun Íslands == Úr riti Fornleifastofnunar Íslands um Rangárvallasýslu er tekið saman upplýsingar um Teig á blaðsíðu 48<ref name=":0" />. Meðal annars er skrifað eftirfarandi: === Mylla === Heimild er að kornmylla var um skeið við lækinn í Teig, skv. Sunnlenskum byggðum. === Álfar === “Í gili, sem er í túni Austurbæjar, er klettur, sem heitir Búasteinn. Var sú trú á honum, að ekki mætti hreyfa hann eða umhverfi hans.” Segir í örnefnalýsingu. == Kirkjan == Kirkjan á sér sögu frá 1200. Árið 1493 gaf [[Jón Pálsson Maríuskáld|Jón Pálsson prestur]], Brandi Jónssyni umboð sitt yfir [[Breiðabólstaður í Fljótshlíð|Breiðabólsstað]] og Teigi. Árið 1802 var Hlíðarendakirkja lögð niður og sóknin lögð til Teigs. Árið 1896 var Teigskirkja lögð niður og sóknin færð aftur í Hlíðarendakirkju sem var endurbyggð.<ref name=":0" /> === Kirkjugarðurinn === Við kirkjuna var kirkjugarður og þegar reist var eitt íbúðarhús fyrir austurbæinn þá þurfti að breyta um upphaflega byggingareitinn þar sem byggingarmenn grófu óvart upp mannabein. ==== Legsteinn Brynjólfs Þórðarsonar Thorlacius ==== Legsteins Brynjólfs Þórðarsonar liggur enn í Teigi en hann lést 1762 á Hlíðarenda og var sonur hann Þórður Thorlacius bóndi í Teigi. [[Mynd:Legsteinn brynjólfs þórðarsonar.jpg|alt=Legsteinn Brynjólfs Þórðarssonar og Jórunnar Skúladóttur|thumb|Legsteinn Brynjólfs Þórðarsonar og Jórunnar Skúladóttur]] Grafskriftin er:<blockquote>Þaðan sundrast og saman koma andvana moldir þeirra göfugu, guðhræddu og nafnfrægu hjóla Brynjólfs Thordarsonar Thorlacii og Jórunnar Skúladóttur hann var forðum sýslumaður konungs í Árnesþingi tvisvar kvongaðist hann og tvisvar varð hann ekkjumaður. Hann lifði í hinu fyrra hjónabandi í 5 ár og því síðara 50 en í embættinu 6 ár. Alls lifði hann 81 ár. Fæddist árið 1681, dó árið 1762. Hún lifði ásamt honum í helgum egta- skap 50 ár. Hvurn guð blessaði þeim með 3 sonum og dóttur. Alls lifði hún 68 ár. Fæddist árið 1693, dó árið 1761. Jesaja 25, vers 8: Hann mun daðann uppsvelgja eilíflega og drottna drottinn mun þerra tárin af allra and- liti og burttaka forsmán síns fólks af allri jörðinni, því að drottinn hefur það sagt.</blockquote> == Bændur á Teigi == {| class="wikitable" |+ !Ár !Nafn !Athugasemd |- |1500 |Hjalti Magnússon og [[Anna Vigfúsdóttir á Stóru-Borg|Anna Vigfúsdóttir]] |Anna var dóttir [[Vigfús Erlendsson|Vigfúsar Erlendssonar]]. Í ''Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju, Bindi 2'' segir að frá Önnu er komin Teigsætt<ref>{{Vefheimild|url=https://books.google.se/books?id=u2cJAAAAQAAJ&pg=PA109&lpg=PA109&dq=of,+Hl%C3%AD%C3%B0arendi,+Teigur+%C3%AD+Flj%C3%B3tshl%C3%AD%C3%B0&source=bl&ots=q9cuDWEIOi&sig=ACfU3U2_hUzv-quZ7GEbsTAOgOTzrKKaHQ&hl=is&sa=X&ved=2ahUKEwjKpvzXz6X3AhViQfEDHZkyB40Q6AF6BAgbEAM#v=onepage&q=Teigur&f=false|titill=Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju, Bindi 2|útgefandi=Hið Íslenzka bókmenntafélag|ár=1860}}</ref>. Anna lést fyrir 1572. |- |1577-1609 |Magnús Hjaltason og Þórunn Björnsdóttir. |Magnús var fæddur um 1535, og var sonur Önnu og Hjalta. Magnús var lögréttumaður. |- |1741 |Þórður Thorlacius og Kristín Sigurðardóttir |Þórður Thorlacius Brynjólfsson fæddist á Teigi 1712 og lést 1791, var klausturhaldari í Teigi. Afi Þórðar var [[Þórður Þorláksson]] (1637-1697) Skálholtsbiksup og faðir [[Brynjólfur Thorlacius Þórðarson]] sýslumaður í Rangárvallarsýslu. Kristín Sigurðardóttir fædd 1714 á Saurbæ á Kjalarnesi, lést 1785. Þau voru foreldrar [[Skúli Thorlacius Þórðarson|Skúla Thorlacius Þórðarsonar]] fornfræðings í Kaupmannahöfn. |- |1801-1816 |Tómas Jónsson og Guðbjörg Nikulásdóttir |Tómas fæddist á Heylæk 1769 og lést 1836. Guðbjörg fædd 1766 og lést 1828. |- |1929 |Albert Eyvindsson |Faðir Margrétar Albertsdóttur<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2945535#page/n25/mode/2up|titill=Tímarit, DV, um Guðna Jóhannsson|höfundur=DV|mánuður=September|ár=1996}}</ref>. |- |? - 1955 |Jóhann Guðmundur Jensson og Margrét Albertsdóttir |Jóhann fæddist 1895 á Torfastöðum í Fljótshlíð og Margrét 1900 í Eystri-Garðsauka í Hvolhreppi. Hann lést árið 1978 og hún 1989. |- |1955 - 1972 |Ágúst Jóhannsson og Sigrún Runólfsdóttir |Hófu búskap nýgift árið 1955<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1692324/|titill=Ágúst Jóhannsson|höfundur=Minningargrein|útgefandi=mbl.is|mánuður=Maí|ár=2018|aðgengi=áskrift}}</ref>. |- |1957 - 2009 |Jónína Guðmundsdóttir og Árni Jóhannsson |Árni lést árið 2009. Þau keyptu jörðina Teig II árið 1957 eftir að árni hafa lokið prófi frá Bændaskólanum á Hvanneyri árið 1955. Var fjallkóngur á afrétt Fljótshlíðinga í 19 ár samfellt<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1314638/|titill=Árni Jóhannsson|höfundur=Minningargreinar|útgefandi=mbl.is|ár=2009|aðgengi=áskrift}}</ref>. Jónína lauk prófi frá Húsmæðraskólanum á Laugarvatni árið 1956<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/mm/mogginn/netminningar/minning.html?netm_id=125611|titill=Minningargrein Jónínu|höfundur=Minningargrein|útgefandi=mbl.is|ár=2011}}</ref>. Jónína var barnabarn Páls Jónssonar bónda í Kelduhverfi. |- |1972 - 2015 |Auður Ágústsdóttir og Jens Jóhannsson |Hjónin keyptu Teig I af bróður Jens árið1972. |- |? - Í dag |Arna Arnþórsdóttir og Guðni Jensson |Teigur II. |- |? - Í dag |Tómas Jensson |Teigur I. |} == Tilvísanir == [[Flokkur:Fljótshlíð]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] c40ms8xl9vt521l4bf4v41rkmwcyzmz Carolyn R. Bertozzi 0 169903 1919901 1914944 2025-06-10T19:50:41Z TKSnaevarr 53243 1919901 wikitext text/x-wiki {{Vísindamaður | svæði = Efnafræði| tímabil = 20. og 21. öld| color = #B0C4DE | image_name = Carolyn Bertozzi by Christopher Michel in 2022 4.jpg | nafn = Carolyn Ruth Bertozzi | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1966|10|10}} [[Boston]], [[Massachusetts]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] | svið = [[Efnafræði]]| helstu_viðfangsefni = [[Líffræðileg þverstæðuefnafræði]] | alma mater = [[Harvard-háskóli]] ([[BS-gráða|BS]])<br>[[Kaliforníuháskóli í Berkeley]] ([[M.S.]], [[Philosophiae Doctor|PhD]])| stofnun = [[Stanford-háskóli]]<br>[[Kaliforníuháskóli í Berkeley]]<br>[[Lawrence Berkeley-þjóðarrannsóknarstofan]]<br>[[Kaliforníuháskóli í San Francisco]]| verðlaun_nafnbætur = [[File:Nobel prize medal.svg|15px]] [[Nóbelsverðlaunin í efnafræði]] (2022)| }} '''Carolyn Ruth Bertozzi''' (f. 10. október 1966) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[efnafræði]]ngur sem er þekkt fyrir umfangsmikil störf sín í bæði efnafræði og [[líffræði]]. Hún fann upp hugtakið „[[líffræðileg þverstæðuefnafræði]]“<ref>{{Cite web|url=https://www.hhmi.org/scientists/carolyn-r-bertozzi|title=Carolyn R. Bertozzi|website=HHMI.org|language=en|access-date=2020-02-05}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun á smellefnafræði|url=https://www.ruv.is/frett/2022/10/05/fa-nobelsverdlaun-fyrir-throun-a-smellefnafraedi|dags=5. október 2022|útgefandi=[[RÚV]]|skoðað=5. október 2022|höfundur=Pétur Magnússon}}</ref> til að lýsa [[efnahvörf]]um sem geta orðið innan lífkerfa án þess að hafa áhrif á lífsferla þess. Meðal nýlegri starfa hennar má nefna rannsóknir hennar á sykrum á yfirborði frumna, svokölluðum [[Glýkanar|glýkönum]], og hvernig þær hafa áhrif á sjúkdóma eins og krabbamein, bólgur og veirusjúkdóma eins og COVID-19.<ref>{{Cite web |title=Carolyn Bertozzi {{!}} Department of Chemistry |url=https://chemistry.stanford.edu/people/carolyn-bertozzi |access-date=2022-03-16 |website=chemistry.stanford.edu}}</ref> Bertozzi er ''Anne T. og Robert M. Bass''-prófessor við hug- og raunvísindadeild [[Stanford-háskóli|Stanford-háskóla]].<ref name=Adams>{{cite news|last1=Adams|first1=Amy|title=Stanford chemist explains excitement of chemistry to students, the public|url=http://news.stanford.edu/news/2015/june/chemistry-bertozzi-qna-060515.html|accessdate=19 July 2015|agency=Stanford News|archive-date=5 janúar 2022|archive-url=https://web.archive.org/web/20220105013818/https://news.stanford.edu/news/2015/june/chemistry-bertozzi-qna-060515.html|url-status=dead}}</ref> Bertozzi er jafnframt rannsakandi við [[Howard Hughes-læknisfræðistofnunin]]a<ref name="GLBT">{{cite news|title=Carolyn Bertozzi honored by GLBT organization|url=http://berkeley.edu/news/berkeleyan/2007/02/21_awards.shtml|accessdate=8 February 2013|newspaper=UC Berkeley News|date=27 February 2007}}</ref> og fyrrum framkvæmdastjóri [[Molecular Foundry]], [[örtækni]]rannsóknarstofu við [[Lawrence Berkeley-þjóðarrannsóknarstofan|Lawrence Berkeley-þjóðarrannsóknarstofuna]].<ref name="HHMI Bio" /> Bertozzi hlaut [[MacArthur Fellowship|MacArthur-verðlaun]] fyrir snilligáfu þegar hún var 33 ára.<ref>{{cite web|title=Carolyn Bertozzi, Organic Chemist|url=http://www.macfound.org/fellows/600/|website=MacArthur Foundation|accessdate=3 February 2015}}</ref> Árið 2010 varð hún fyrst kvenna til að hljóta hin virtu [[Lemelson-MIT-verðlaunin|Lemelson-MIT-verðlaun]]. Hún er meðlimur í [[Bandaríska vísindaakademían|bandarísku vísindaakademíunni]] (2005), [[National Academy of Medicine|Læknisfræðiakademíu Bandaríkjanna]] (2011) og [[National Academy of Inventors|Uppfinningaakademíu Bandaríkjanna]] (2013). Árið 2014 var tilkynnt að Bertozzi myndi ritstýra ''[[ACS Central Science]]'', fyrsta ritrýnda tímariti [[Bandaríska efnafræðiakademían|Bandarísku efnafræðiakademíunnar]] sem er aðgengilegt almenningi án endurgjalds.<ref>{{Cite web|title = Carolyn Bertozzi To Lead ACS Central Science {{!}} Chemical & Engineering News|url = http://cen.acs.org/articles/92/web/2014/09/Carolyn-Bertozzi-Lead-ACS-Central.html|website = cen.acs.org|accessdate = 2015-08-19|first = Linda|last = Wang}}</ref> Nemendur og samstarfsfólk Bertozzi hafa litið til hennar, sem er [[lesbía]], sem fyrirmyndar í fræða- og vísindasamfélaginu.<ref name="Cassell">{{cite news|last1=Cassell|first1=Heather|title=Two Bay Area gay scientists honored|url=http://www.ebar.com/news/article.php?sec=news&article=1587|accessdate=24 October 2015|work=Bay Area Reporter|date=February 22, 2007|archive-date=12 júní 2018|archive-url=https://web.archive.org/web/20180612143533/http://www.ebar.com/news/article.php?sec=news&article=1587|url-status=dead}}</ref><ref>{{cite web |title=NOGLSTP to Honor Bertozzi, Gill, Mauzey, and Bannochie at 2007 Awards Ceremony in February |accessdate=2019-02-19 |url=https://www.noglstp.org/publications-documents/announcements/2007-01-21-noglstp-to-honor-bertozzi-gill-mauzey-and-bannochie-at-2007-awards-ceremony-in-february/ |publisher=NOGLSTP}}</ref> Bertozzi vann [[Nóbelsverðlaunin í efnafræði]] árið 2022 ásamt [[Morten P. Meldal]] og [[Karl Barry Sharpless]], „fyrir þróun [[smellefnafræði]] og líffræðilegrar þverstæðuefnafræði.“ ==Menntun== Carolyn Bertozzi útskrifaðist ''summa cum laude'' með [[Baccalaureus Artium|A.B.-gráðu]] í efnafræði úr [[Harvard-háskóli|Harvard-háskóla]] og vann þar með prófessornum Joe Grabowski við hönnun og byggingu ljóshljóðunar-hitaeiningamælis.<ref>{{cite journal |pages=214–26 |doi=10.1016/0003-2697(92)90003-P |title=Fluorescence probes in biochemistry: An examination of the non-fluorescent behavior of dansylamide by photoacoustic calorimetry |year=1992 |last1=Grabowski |first1=Joseph J. |journal=Analytical Biochemistry |volume=207 |issue=2 |pmid=1481973 |last2=Bertozzi |first2=Carolyn R. |last3=Jacobsen |first3=John R. |last4=Jain |first4=Ahamindra |last5=Marzluff |first5=Elaine M. |last6=Suh |first6=Annie Y.}}</ref> Á meðan Bertozzi var í grunnnámi spilaði hún með nokkrum hljómsveitum. Sú merkasta var Bored of Education, sem taldi meðal annars til sín verðandi gítarleikara [[Rage Against the Machine]], [[Tom Morello]].<ref name="NIGMS Bio">{{cite web|title=Meet Carolyn Bertozzi|url=http://publications.nigms.nih.gov/chemhealth/chemist_bertozzi.htm|publisher=NIGMS|accessdate=8 February 2013|archive-date=5 október 2017|archive-url=https://web.archive.org/web/20171005223521/https://publications.nigms.nih.gov/chemhealth/chemist_bertozzi.htm|url-status=dead}}</ref><ref>{{Cite web|last=Houlton|first=Sarah|date=Jan 12, 2018|title=Carolyn Bertozzi|url=https://www.chemistryworld.com/features/carolyn-bertozzi/3008380.article|access-date=Oct 7, 2020|website=Chemistry World}}</ref> Eftir útskrift vann hún hjá Bell Labs með Chris Chidsey.<ref>{{Cite web|url=https://inchemistry.acs.org/content/inchemistry/en/acs-and-you/carolyn-bertozzi.html|title=Carolyn Bertozzi' s Winding Road to an Extraordinary Career – inChemistry|website=inchemistry.acs.org|access-date=2020-02-17}}</ref> Bertozzi lauk doktorsgráðu í efnafræði við [[Kaliforníuháskóli í Berkeley|Kaliforníuháskóla í Berkeley]] árið 1993 undir umsjá Marks Bednarski og vann við [[efnasmíði]] [[Fásykrur|fásykra]].<ref name=Infectious>{{cite journal|title=Bertozzi: Infectious In Her Enthusiasm|journal=Chemical & Engineering News|date=January 31, 2000|volume=78|issue=5|pages=26–35}}</ref> Á námsárum sínum í Berkeley uppgötvaði hún að veirur geta bundið sig við sykrur í líkamanum.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://lemelson.mit.edu/winners/carolyn-bertozzi|title=Carolyn Bertozzi {{!}} Lemelson-MIT Program|website=lemelson.mit.edu|access-date=2020-02-05|archive-date=2020-08-10|archive-url=https://web.archive.org/web/20200810095535/https://lemelson.mit.edu/winners/carolyn-bertozzi|url-status=dead}}</ref> Uppgötvunin leiddi Bertozzi in á fræðabraut [[fásykrulíffræði]]. Á þriðja ári Bertozzi í framhaldsnámi var Bednarski greindur með ristilkrabbamein, sem leiddi til þess að hann tók sér leyfi frá störfum og gekk í læknaskóla. Bertozzi og rannsóknarstofan luku því doktorsnámi án beinnar umsjónar.<ref>{{Cite web|last=Azvolunsky|first=Anna|date=May 31, 2016|title=Carolyn Bertozzi: Glycan Chemist|url=https://www.the-scientist.com/profile/carolyn-bertozzi-glycan-chemist-33453|access-date=Oct 7, 2020|website=The Scientist Magazine|archive-date=desember 9, 2021|archive-url=https://web.archive.org/web/20211209202522/https://www.the-scientist.com/profile/carolyn-bertozzi-glycan-chemist-33453|url-status=dead}}</ref> ==Starfsferill og rannsóknir== Eftir að Bertozzi útskrifaðist úr doktorsnámi í Berkeley hlaut hún eftirdoktorsstyrk til náms við [[Kaliforníuháskóli í San Francisco|Kaliforníuháskóla í San Francisco]] (UCSF) með Steven Rosen, þar sem hún rannsakaði virkni fásykra [[æðaþel]]sins við að stuðla að [[frumuviðloðun]] á [[Bólga|bólgusvæðum]].<ref name="Davis" /><ref name="Gardiner">{{cite journal|last1=Gardiner|first1=Mary Beth|title=The Right Chemistry|journal=HHMI Bulletin|date=2005|volume=Winter 2005|pages=8–12|url=https://www.hhmi.org/sites/default/files/Bulletin/2005/Winter/winter2005_fulltext.pdf|accessdate=24 October 2015}}</ref> Á meðan Bertozzi vann með Rosen við UCSF tókst henni að breyta prótíni og sykursameindum í veggjum lifandi frumna til þess að þær tækju við aðkomuefni eins og ígræðslum.<ref name="CHFBio">{{cite web|url=http://www.chemheritage.org/discover/online-resources/chemistry-in-history/themes/biomolecules/proteins-and-sugars/bertozzi.aspx |title=Carolyn Bertozzi|website=Chemical Heritage Foundation |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20160712164415/http://www.chemheritage.org/discover/online-resources/chemistry-in-history/themes/biomolecules/proteins-and-sugars/bertozzi.aspx|archive-date=July 12, 2016}}</ref> Bertozzi hlaut starf við Berkeley árið 1996.<ref name="Davis">{{cite journal|last1=Davis|first1=T.|title=Profile of Carolyn Bertozzi|journal=Proceedings of the National Academy of Sciences|date=16 February 2010|volume=107|issue=7|pages=2737–2739|doi=10.1073/pnas.0914469107|pmid=20160128|pmc=2840349|bibcode=2010PNAS..107.2737D|doi-access=free}}</ref> Hún hefur verið rannsakandi við [[Howard Hughes-læknisfræðistofnunin]]a (HHMI) frá árinu 2000.<ref name="HHMI Bio">{{cite web|title=Carolyn Bertozzi|url=http://www.hhmi.org/research/investigators/bertozzi_bio.html|publisher=HHMI|accessdate=8 February 2013|archive-date=5 október 2022|archive-url=https://web.archive.org/web/20221005113841/https://www.hhmi.org/scientists/carolyn-r-bertozzi|url-status=dead}}</ref> Árið 1999, á meðan Bertozzi vann hjá HHMI og Berkeley, lagði hún grunn að fræðigreininni [[Líffræðileg þverstæðuefnafræði|líffræðilegri þverstæðuefnafræði]], og gaf henni nafn sitt árið 2003.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://cen.acs.org/people/profiles/Carolyn-Bertozzis-glycorevolution/98/i5|title=Carolyn Bertozzi's glycorevolution|website=Chemical & Engineering News|language=en|access-date=2020-02-12}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.invent.org/inductees/carolyn-bertozzi|title=NIHF Inductee Carolyn Bertozzi Invented Bioorthogonal Chemistry|website=www.invent.org|language=en|access-date=2020-02-05}}</ref><ref>{{Cite journal|last1=Sletten|first1=Ellen M.|last2=Bertozzi|first2=Carolyn R.|date=2011-09-20|title=From Mechanism to Mouse: A Tale of Two Bioorthogonal Reactions|journal=Accounts of Chemical Research|volume=44|issue=9|pages=666–676|doi=10.1021/ar200148z|issn=0001-4842|pmc=3184615|pmid=21838330}}</ref> Þetta nýja fræðasvið og aðferðir þess gera rannsakendum kleift að efnabreyta sameindum í lifandi verum án þess að trufla virkni frumunnar.<ref>{{Cite journal|last1=Sletten|first1=Ellen M.|last2=Bertozzi|first2=Carolyn R.|date=2009|title=Bioorthogonal Chemistry: Fishing for Selectivity in a Sea of Functionality|journal=Angewandte Chemie International Edition in English|volume=48|issue=38|pages=6974–6998|doi=10.1002/anie.200900942|issn=1433-7851|pmc=2864149|pmid=19714693}}</ref> Árið 2015 flutti Bertozzi til Stanford-háskóla til að ganga til liðs við ChEM-H-stofnunina.<ref>{{cite web|url=https://bertozzigroup.stanford.edu/bio.htm|title=Carolyn R. Bertozzi|website=bertozzigroup.stanford.edu|access-date=2018-04-13|archive-date=2019-08-06|archive-url=https://web.archive.org/web/20190806163551/https://bertozzigroup.stanford.edu/bio.htm|url-status=dead}}</ref> Bertozzi rannsakar fásykrufræðilega þætti undirliggjandi sjúkdóma eins og [[krabbamein]]s, bólgusjúkdóma eins og [[liðagigt]]ar og [[Smitsjúkdómur|smitsjúkdóma]] eins og [[Berklar|berkla]]. Með rannsóknum sínum hefur hún aukið skilning því hvernig fásykrur á yfirborði frumna gera þeim kleift að bera kennsl hver á aðra og eiga samskipti sín á milli. Bertozzi hefur beitt aðferðum líffræðilegrar þverstæðuefnafræði til að rannsaka [[Sykurhismi|sykurhismann]], sykrurnar sem umlykja frumuhimnuna.<ref>{{Cite journal|last1=Xiao|first1=Han|last2=Woods|first2=Elliot C.|last3=Vukojicic|first3=Petar|last4=Bertozzi|first4=Carolyn R.|date=2016-08-22|title=Precision glycocalyx editing as a strategy for cancer immunotherapy|journal=Proceedings of the National Academy of Sciences|language=en|volume=113|issue=37|pages=10304–10309|doi=10.1073/pnas.1608069113|pmid=27551071|pmc=5027407|bibcode=2016PNAS..11310304X |issn=0027-8424|doi-access=free}}</ref> Rannsóknarstofa Bertozzi hefur jafnframt þróað rannsóknarverkfæri. Meðal annars hefur hún búið til efnafræðiverkfæri til að rannsaka [[Glýkanar|glýkana]] í lífkerfum.<ref name="HHMI Bio" /> Þróun rannsóknarstofunnar á [[örtækni|örtækjum]] sem rannsaka lífkerfi leiddi til þróunar fljótvirkra berklaskoðunartækja árið 2018.<ref name=lemelson>{{cite web|title=Carolyn Bertozzi 2010 Lemelson-MIT Prize|url=http://lemelson.mit.edu/winners/carolyn-bertozzi|publisher=MIT|accessdate=13 May 2014|archive-date=10 August 2020|archive-url=https://web.archive.org/web/20200810095535/https://lemelson.mit.edu/winners/carolyn-bertozzi|url-status=dead}}</ref><ref>{{Cite journal|last1=Kamariza|first1=Mireille|last2=Shieh|first2=Peyton|last3=Ealand|first3=Christopher S.|last4=Peters|first4=Julian S.|last5=Chu|first5=Brian|last6=Rodriguez-Rivera|first6=Frances P.|last7=Babu Sait|first7=Mohammed R.|last8=Treuren|first8=William V.|last9=Martinson|first9=Neil|last10=Kalscheuer|first10=Rainer|last11=Kana|first11=Bavesh D.|date=2018|title=Rapid detection of Mycobacterium tuberculosis in sputum with a solvatochromic trehalose probe|journal=Science Translational Medicine|volume=10|issue=430|pages=eaam6310|doi=10.1126/scitranslmed.aam6310|issn=1946-6242|pmc=5985656|pmid=29491187}}</ref> Árið 2017 var Bertozzi boðið að taka til máls á [[TED talk]]-fundi vegna uppgötvunar rannsóknarstofu hennar á sykrum á yfirburði krabbameinsfrumna og getu þeirra til að forðast varnir ónæmiskerfisins.<ref>{{Cite web|url=https://www.ted.com/speakers/carolyn_bertozzi|title=Carolyn Bertozzi {{!}} Speaker {{!}} TED|last=Bertozzi|first=Carolyn|website=www.ted.com|language=en|access-date=2020-02-05}}</ref> ==Útgefin verk== Bertozzi er með rúmlega 600 greinar á Web of Science. Oftast hefur verið vísað í eftirfarandi: *{{cite journal|pages=6974–98|doi=10.1002/anie.200900942|title=Bioorthogonal Chemistry: Fishing for Selectivity in a Sea of Functionality|year=2009|last1=Sletten|first1=EM|journal=Angewandte Chemie International Edition in English|volume=48|issue=38|pmid=19714693|pmc=2864149|last2=Bertozzi|first2=CR}} *{{cite journal |pages=2357–64 |doi=10.1126/science.1059820 |title=Chemical Glycobiology |year=2001 |last1=Bertozzi |first1=Carolyn R. |journal=Science |volume=291 |issue=5512 |pmid=11269316 |last2=Kiessling |first2=Laura L.|s2cid=9585674 |bibcode = 2001Sci...291.2357B }} *{{cite journal |pages=2007–10 |doi=10.1126/science.287.5460.2007 |title=Cell Surface Engineering by a Modified Staudinger Reaction |year=2000 |last1=Saxon |first1=Eliana |journal=Science |volume=287 |issue=5460 |pmid=10720325 |last2=Bertozzi |first2=Carolyn R.|s2cid=19720277 |bibcode = 2000Sci...287.2007S }} *{{cite journal|pages=15046–15047|doi=10.1021/ja044996f|title=A Strain-Promoted [3 + 2] Azide−Alkyne Cycloaddition for Covalent Modification of Biomolecules in Living Systems|year=2005|last1=Agard|first1=Nicholas J.|last2=Prescher|first2=Jennifer A.|last3=Bertozzi|first3=Carolyn R.|journal=Journal of the American Chemical Society|volume=126|pmid=15547999|issue=46}} *{{Cite journal|last1=Dube|first1=DH|last2=Bertozzi|first2=CR|title=Glycans in cancer and inflammation—potential for therapeutics and diagnostics|journal= Nature Reviews Drug Discovery|volume=4|issue=6|pages=477–88|doi=10.1038/nrd1751|pmid=15931257|year=2005|s2cid=22525932}} ==Tilvísanir== <references/> {{Nóbelsverðlaun í efnafræði}} {{DEFAULTSORT:Bertozzi, Carolyn R.}} {{f|1966}} [[Flokkur:Bandarískir efnafræðingar]] [[Flokkur:Nóbelsverðlaunahafar í efnafræði]] 1hk7gbdks5k04jg9rjojp6lwpzm7yy1 Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2026 0 171097 1919900 1919431 2025-06-10T19:45:55Z 89.160.185.99 /* Staðfest lið */ 1919900 wikitext text/x-wiki [[File:NAFTA logo.png|thumbnail]] [[File:Flag of the North American Free Trade Agreement (standard version).svg|thumbnail]][[File:FIFA World Cup wordmark.svg|thumbnail]] '''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2026''' eða '''HM 2026''' verður haldið í [[Mexíkó|Mexíkó]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og [[Kanada]] í júní og júlí 2026. Þetta verður [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla|heimsmeistarakeppni]] númer 23 og sú fyrsta sem haldin verður sameiginlega af fleiri en tveimur löndum. Þátttökuliðum á mótinu verður fjölgað í 48 sem er umtalsverð aukning. ==Val á gestgjöfum== [[FIFA|Alþjóðaknattspyrnusambandið]] hefur í gegnum tíðina breytt fram og til baka reglum um með hvaða hætti tryggja skyldi að HM dreifðist milli heimsálfa. Snemma árs 2017 var staðfest að þar sem [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2018|HM 2018]] og [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2018|2022]] hefðu farið fram í [[Rússland|Rússlandi]] og [[Katar]] kæmu boð frá [[Evrópa|Evrópu]] og [[Asía|Asíu]] ekki til álita fyrir keppnina 2026. Að lokum fór svo að einungis tvö boð bárust. Annað frá Norður-Ameríkulöndunum þremur en hitt frá [[Marokkó]] í [[Afríka|Afríku]]. Kosið var á allsherjarþingi FIFA þann 13. júní 2018. Norður-ameríska tilboðið hlaut 134 atkvæði en Marokkó 65. Þrjú lönd sátu hjá en [[Íran|Íranir]] kusu gegn báðum valkostum. [[Ísland|Íslendingar]] fylgdu öðrum [[Norðurlönd|Norðurlandaþjóðum]] í stuðningi við þriggja ríkja framboðið. ==Staðfest lið== {{col-begin}} {{col-3}} * [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag_of Canada.svg|20px]] [[Kanadíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kanada]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]] * [[Mynd:Flag_of Iran.svg|20px]] [[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]] * [[Mynd:Flag_of Uzbekistan.svg|20px]] [[Úsbekska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úsbekistan]] * [[Mynd:Flag_of Jordan.svg|20px]] [[Jórdanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Jórdanía]] * [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] * [[Mynd:Flag_of Australia.svg|20px]] [[Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ástralía]] * Fulltrúi Asíu * Fulltrúi Asíu * [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] * Fulltrúi Suður-Ameríku * Fulltrúi Suður-Ameríku * Fulltrúi Suður-Ameríku * Fulltrúi Suður-Ameríku * Fulltrúi Suður-Ameríku {{col-3}} * [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Nýsjálenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nýja-Sjáland]] * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu {{col-3}} * Fulltrúi Norður- og Mið-Ameríku * Fulltrúi Norður- og Mið-Ameríku * Fulltrúi Norður- og Mið-Ameríku * Fulltrúi Afríku * Fulltrúi Afríku * Fulltrúi Afríku * Fulltrúi Afríku * Fulltrúi Afríku * Fulltrúi Afríku * Fulltrúi Afríku * Fulltrúi Afríku * Lið úr álfu-umspili * Lið úr álfu-umspili * Lið úr álfu-umspili * Lið úr álfu-umspili * Lið úr álfu-umspili * Lið úr álfu-umspili {{col-end}} [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:2026]] hm2mjkzcmlcscm33kpdgnx3c5duddo8 1919913 1919900 2025-06-11T07:27:46Z 89.160.185.99 /* Staðfest lið */ 1919913 wikitext text/x-wiki [[File:NAFTA logo.png|thumbnail]] [[File:Flag of the North American Free Trade Agreement (standard version).svg|thumbnail]][[File:FIFA World Cup wordmark.svg|thumbnail]] '''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2026''' eða '''HM 2026''' verður haldið í [[Mexíkó|Mexíkó]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og [[Kanada]] í júní og júlí 2026. Þetta verður [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla|heimsmeistarakeppni]] númer 23 og sú fyrsta sem haldin verður sameiginlega af fleiri en tveimur löndum. Þátttökuliðum á mótinu verður fjölgað í 48 sem er umtalsverð aukning. ==Val á gestgjöfum== [[FIFA|Alþjóðaknattspyrnusambandið]] hefur í gegnum tíðina breytt fram og til baka reglum um með hvaða hætti tryggja skyldi að HM dreifðist milli heimsálfa. Snemma árs 2017 var staðfest að þar sem [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2018|HM 2018]] og [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2018|2022]] hefðu farið fram í [[Rússland|Rússlandi]] og [[Katar]] kæmu boð frá [[Evrópa|Evrópu]] og [[Asía|Asíu]] ekki til álita fyrir keppnina 2026. Að lokum fór svo að einungis tvö boð bárust. Annað frá Norður-Ameríkulöndunum þremur en hitt frá [[Marokkó]] í [[Afríka|Afríku]]. Kosið var á allsherjarþingi FIFA þann 13. júní 2018. Norður-ameríska tilboðið hlaut 134 atkvæði en Marokkó 65. Þrjú lönd sátu hjá en [[Íran|Íranir]] kusu gegn báðum valkostum. [[Ísland|Íslendingar]] fylgdu öðrum [[Norðurlönd|Norðurlandaþjóðum]] í stuðningi við þriggja ríkja framboðið. ==Staðfest lið== {{col-begin}} {{col-3}} * [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag_of Canada.svg|20px]] [[Kanadíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kanada]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]] * [[Mynd:Flag_of Iran.svg|20px]] [[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]] * [[Mynd:Flag_of Uzbekistan.svg|20px]] [[Úsbekska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úsbekistan]] * [[Mynd:Flag_of Jordan.svg|20px]] [[Jórdanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Jórdanía]] * [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] * [[Mynd:Flag_of Australia.svg|20px]] [[Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ástralía]] * Fulltrúi Asíu * Fulltrúi Asíu * [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] * [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] * [[Mynd:Flag_of Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]] * Fulltrúi Suður-Ameríku * Fulltrúi Suður-Ameríku * Fulltrúi Suður-Ameríku {{col-3}} * [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Nýsjálenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nýja-Sjáland]] * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu * Fulltrúi Evrópu {{col-3}} * Fulltrúi Norður- og Mið-Ameríku * Fulltrúi Norður- og Mið-Ameríku * Fulltrúi Norður- og Mið-Ameríku * Fulltrúi Afríku * Fulltrúi Afríku * Fulltrúi Afríku * Fulltrúi Afríku * Fulltrúi Afríku * Fulltrúi Afríku * Fulltrúi Afríku * Fulltrúi Afríku * Lið úr álfu-umspili * Lið úr álfu-umspili * Lið úr álfu-umspili * Lið úr álfu-umspili * Lið úr álfu-umspili * Lið úr álfu-umspili {{col-end}} [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:2026]] k4fs5zmv7rwwbyguuewky5s9uw64t0c Notandi:Steinninn/sandkassi/ljósmyndaverkefni/austurland 2 177440 1919874 1901287 2025-06-10T13:48:15Z Jonr 136 1919874 wikitext text/x-wiki [[Notandi:Steinninn/sandkassi/ljósmyndaverkefni/austurland|Austurland]] • [[Notandi:Steinninn/sandkassi/ljósmyndaverkefni/halendi|Hálendi Íslands]] • [[Notandi:Steinninn/sandkassi/ljósmyndaverkefni/nordurland|Norðurland]] • [[Notandi:Steinninn/sandkassi/ljósmyndaverkefni/sudurland|Suðurland]] • [[Notandi:Steinninn/sandkassi/ljósmyndaverkefni/sudurnes|Suðurnes]] • [[Notandi:Steinninn/sandkassi/ljósmyndaverkefni/vesturland|Vesturland]] • [[Notandi:Steinninn/sandkassi/ljósmyndaverkefni/vestfirðir|Vestfirðir]] [https://drive.google.com/file/d/1i1OcvFO-zMGWE-kVnugIidz1gwHi8RTw/view?usp=sharing KML skrá] sem hægt er að ná í með öllum gps hnitum sem vantar mynd {| class=wikitable ! Nafn ! Tegund ! Mynd ! Hnit ! interwiki ! Athugasemdir ! Mikilvæg |- | {{wikidata|label|Q16430184}} || {{wikidata|property|Q16430184|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16430184|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16430184|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16430184||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q31750313}} || {{wikidata|property|Q31750313|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q31750313|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q31750313|P625}} || {{Tungumálatengill|Q31750313||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q1639526}} || {{wikidata|property|Q1639526|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q1639526|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q1639526|P625}} || {{Tungumálatengill|Q1639526||wikipedía}}|||| * |- | {{wikidata|label|Q16428838}} || {{wikidata|property|Q16428838|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16428838|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16428838|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16428838||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16424248}} || {{wikidata|property|Q16424248|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16424248|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16424248|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16424248||wikipedía}}|||| * |- | {{wikidata|label|Q16424517}} || {{wikidata|property|Q16424517|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16424517|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16424517|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16424517||wikipedía}}|||| * |- | {{wikidata|label|Q773682}} || {{wikidata|property|Q773682|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q773682|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q773682|P625}} || {{Tungumálatengill|Q773682||wikipedía}}||(Betri mynd)|| |- | {{wikidata|label|Q16426112}} || {{wikidata|property|Q16426112|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16426112|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16426112|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16426112||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q765521}} || {{wikidata|property|Q765521|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q765521|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q765521|P625}} || {{Tungumálatengill|Q765521||wikipedía}}||(betri mynd)|| |- | {{wikidata|label|Q16430594}} || {{wikidata|property|Q16430594|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16430594|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16430594|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16430594||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16429976}} || {{wikidata|property|Q16429976|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16429976|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16429976|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16429976||wikipedía}}||(betri mynd)|| |- | {{wikidata|label|Q27006373}} || {{wikidata|property|Q27006373|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q27006373|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q27006373|P625}} || {{Tungumálatengill|Q27006373||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q15149870}} || {{wikidata|property|Q15149870|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q15149870|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q15149870|P625}} || {{Tungumálatengill|Q15149870||wikipedía}}|||| * |- | {{wikidata|label|Q16422444}} || {{wikidata|property|Q16422444|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16422444|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16422444|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16422444||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16423714}} || {{wikidata|property|Q16423714|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16423714|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16423714|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16423714||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16423389}} || {{wikidata|property|Q16423389|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16423389|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16423389|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16423389||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16430403}} || {{wikidata|property|Q16430403|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16430403|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16430403|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16430403||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16429769}} || {{wikidata|property|Q16429769|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16429769|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16429769|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16429769||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16425159}} || {{wikidata|property|Q16425159|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16425159|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16425159|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16425159||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16427873}} || {{wikidata|property|Q16427873|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16427873|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16427873|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16427873||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16423150}} || {{wikidata|property|Q16423150|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16423150|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16423150|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16423150||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16420840}} || {{wikidata|property|Q16420840|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16420840|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16420840|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16420840||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16420837}} || {{wikidata|property|Q16420837|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16420837|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16420837|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16420837||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16423585}} || {{wikidata|property|Q16423585|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16423585|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16423585|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16423585||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16427871}} || {{wikidata|property|Q16427871|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16427871|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16427871|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16427871||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16423148}} || {{wikidata|property|Q16423148|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16423148|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16423148|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16423148||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16421760}} || {{wikidata|property|Q16421760|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16421760|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16421760|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16421760||wikipedía}}|||| * |- | {{wikidata|label|Q16424894}} || {{wikidata|property|Q16424894|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16424894|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16424894|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16424894||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q65337051}} || {{wikidata|property|Q65337051|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q65337051|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q65337051|P625}} || {{Tungumálatengill|Q65337051||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q65336346}} || {{wikidata|property|Q65336346|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q65336346|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q65336346|P625}} || {{Tungumálatengill|Q65336346||wikipedía}}||(betri mynd)|| |- | {{wikidata|label|Q97259894}} || {{wikidata|property|Q97259894|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q97259894|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q97259894|P625}} || {{Tungumálatengill|Q97259894||wikipedía}}|||| * |- | {{wikidata|label|Q16426266}} || {{wikidata|property|Q16426266|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16426266|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16426266|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16426266||wikipedía}}|||| * |- | {{wikidata|label|Q27007760}} || {{wikidata|property|Q27007760|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q27007760|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q27007760|P625}} || {{Tungumálatengill|Q27007760||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q25594335}} || {{wikidata|property|Q25594335|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q25594335|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q25594335|P625}} || {{Tungumálatengill|Q25594335||wikipedía}}||betri mynd|| |- | {{wikidata|label|Q16426669}} || {{wikidata|property|Q16426669|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16426669|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16426669|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16426669||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16420995}} || {{wikidata|property|Q16420995|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16420995|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16420995|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16420995||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q1652044}} || {{wikidata|property|Q1652044|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q1652044|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q1652044|P625}} || {{Tungumálatengill|Q1652044||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q122190637}} || {{wikidata|property|Q122190637|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q122190637|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q122190637|P625}} || {{Tungumálatengill|Q122190637||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q65336363}} || {{wikidata|property|Q65336363|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q65336363|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q65336363|P625}} || {{Tungumálatengill|Q65336363||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q3126167}} || {{wikidata|property|Q3126167|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q3126167|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q3126167|P625}} || {{Tungumálatengill|Q3126167||wikipedía}}||(betri mynd)|| |- | {{wikidata|label|Q16424099}} || {{wikidata|property|Q16424099|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16424099|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16424099|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16424099||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16421446}} || {{wikidata|property|Q16421446|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16421446|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16421446|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16421446||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16430265}} || {{wikidata|property|Q16430265|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16430265|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16430265|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16430265||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q20574239}} || {{wikidata|property|Q20574239|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q20574239|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q20574239|P625}} || {{Tungumálatengill|Q20574239||wikipedía}}|||| * |- | {{wikidata|label|Q335712}} || {{wikidata|property|Q335712|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q335712|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q335712|P625}} || {{Tungumálatengill|Q335712||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16426856}} || {{wikidata|property|Q16426856|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16426856|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16426856|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16426856||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q121456786}} || {{wikidata|property|Q121456786|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q121456786|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q121456786|P625}} || {{Tungumálatengill|Q121456786||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q1515779}} || {{wikidata|property|Q1515779|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q1515779|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q1515779|P625}} || {{Tungumálatengill|Q1515779||wikipedía}}||betri mynd|| * |- | {{wikidata|label|Q16425204}} || {{wikidata|property|Q16425204|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16425204|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16425204|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16425204||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16423687}} || {{wikidata|property|Q16423687|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16423687|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16423687|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16423687||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16425201}} || {{wikidata|property|Q16425201|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16425201|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16425201|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16425201||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16419255}} || {{wikidata|property|Q16419255|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16419255|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16419255|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16419255||wikipedía}}|||| |- | {{wikidata|label|Q16422290}} || {{wikidata|property|Q16422290|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16422290|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16422290|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16422290||wikipedía}}||betri mynd|| |- | {{wikidata|label|Q925686}} || {{wikidata|property|Q925686|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q925686|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q925686|P625}} || {{Tungumálatengill|Q925686||wikipedía}}||betri mynd|| |- | {{wikidata|label|Q16425036}} || {{wikidata|property|Q16425036|P31}} || {{wikidata|property|linked|Q16425036|P18}} || {{wikidata|property|linked|Q16425036|P625}} || {{Tungumálatengill|Q16425036||wikipedía}}||1 mynd komin|| |} bs7rttvhcqu9bb9m4m2ongnuvrf8vt5 Spjall:Erling Haaland 1 181835 1919858 1873704 2025-06-10T12:42:11Z Óskadddddd 83612 Fjarlægði endurbeiningu á [[Spjall:Erling Braut Håland]] 1919858 wikitext text/x-wiki {{Æviágrip lifandi fólks}} b75xrfi0grej1bw61lv8tkm8pd648up Formúla 1 2026 0 185661 1919902 1912973 2025-06-10T20:00:35Z Örverpi 89677 1919902 wikitext text/x-wiki '''2026 FIA Formúla 1 Heimsmeistarakeppnin''' verður 77 tímabilið af Formúlu 1 heimsmeistarakeppninni. Það er samkvæmt Fédération Internationale de l'Automobile (FIA), stjórn alþjóðlegra akstursíþrótta, hæsti flokkur í keppni bíla án yfirbyggingar yfir hjóla. Heimsmeistarakeppnin mun spanna fjölda kappakstra víðsvegar um heiminn. Keppt er um tvo heimsmeistaratitla, heimsmeistaratitill ökumanna og heimsmeistaratitill bílasmiða. Miklar reglubreytingar taka gildi fyrir 2026 tímabilið með bæði breytingar á vélum og yfirbyggingu bíla. [[Sauber Motorsport|Sauber]] liðið verður að [[Audi í Formúlu 1|Audi]] og [[Cadillac í Formúlu 1|Cadillac]] kemur inn sem nýtt lið. == Lið og ökumenn == Listi yfir þá ökumenn sem hafa verið staðfestir af liðum sínum fyrir 2026 tímabilið af Formúlu 1 {| class="wikitable sortable" border="1" style="font-size: 85%;" !Lið !Bílasmiður !Vél ! width="25" |Númer !Ökumenn |- | rowspan="2" data-sort-value="Alpine"| {{flagicon|France}}BWT Alpine F1 Team<ref>{{cite web|url=https://www.bwt-wam.com/it/azienda/a-proposito-di-bwt/bwt-and-alpine-f1/|title=BWT and Alpine F1 team combine forces in strategic partnership aimed at sustainability drive|website=BWT.com|date=11 February 2022|access-date=24 April 2024}}</ref> ! rowspan="2" | [[Alpine F1 Lið|Alpine]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] |rowspan="2"|{{Nowrap|Mercedes}}<ref>{{Vefheimild|url=https://www.bbc.com/sport/formula1/articles/cx2npqq99xro|titill=Alpine to use Mercedes engines from 2026|höfundur=Andrew Benson|útgefandi=|tilvitnun=|dags=12. nóvember 2024|vefsíða=bbc.com|skoðað=29. mars 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> |style="text-align:center"|10 |{{flagicon|France}}[[Pierre Gasly]]<ref>{{Cite web |title=Gasly commits future to Alpine after agreeing multi-year extension |url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-gasly-commits-future-to-alpine-after-agreeing-multi-year-extension.2fTOrdhn0AgZa4r4UVkktt |access-date=27 June 2024|website=Formula 1.com|language=en}}</ref> |- |style="text-align:center"|TBC |{{flagicon|}}TBA<ref>{{cite web|access-date=28 August 2024|title=Checkin’ in to see how you’re Doohan!🤘|url=https://www.instagram.com/reel/C_FrDssuWM-/|website=alpinef1team Instagram account}}</ref> |- |rowspan=2|{{flagicon|United Kingdom}}Aston Martin Aramco F1 Team<ref>{{cite web|access-date=25 January 2024|date=3 February 2022|title=F1: Aston Martin sela acordo de patrocínio com Aramco|url=https://motorsport.uol.com.br/f1/news/f1-aston-martin-sela-acordo-de-patrocinio-com-aramco/7857480/|website=motorsport.uol.com.br}}<!-- auto-translated from Portuguese by Module:CS1 translator --></ref> ! rowspan="2" |{{Nowrap|[[Aston Martin F1 lið|Aston Martin Aramco]]-Honda}} |rowspan="2"| Honda<ref>{{Vefheimild|url=https://www.skysports.com/f1/news/12477/12887654/aston-martin-confirm-honda-as-f1-engine-partner-from-2026-as-japanese-manufacturer-makes-official-return-to-sport|titill=Aston Martin confirm Honda as F1 engine partner from 2026 as Japanese manufacturer makes official return to sport|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=24. maí 2023|vefsíða=skysports.com|skoðað=29. mars 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> |style="text-align:center"|14 |{{flagicon|Spain}}[[Fernando Alonso]]<ref>{{Cite web |title=Alonso signs new F1 deal with Aston Martin |url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-fernando-alonso-signs-new-deal-with-aston-martin-to-end-speculation-over-f1.14YlqBvQcJlYUwtV61LsEH |access-date=11 April 2024 |website=www.formula1.com |language=en}}</ref> |- |style="text-align:center"|18 |{{flagicon|Canada}}[[Lance Stroll]]<ref>{{Cite web |title=Aston Martin confirm Stroll to remain at team |url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-aston-martin-confirm-stroll-to-remain-as-alonsos-team-mate-after.2jFNF8IKenDvIeDXEpblBD |access-date=2024-06-27 |website=Formula 1.com|language=en}}</ref> |- | rowspan="2" data-sort-value="Adiu"| {{flagicon|Þýskaland}}Audi F1 Team<ref name="AudiExpands">{{cite news |title=Audi expands commitment to Formula 1 with 100% takeover of Sauber {{!}} Formula 1® |url=https://www.formula1.com/en/latest/article/audi-expands-commitment-to-formula-1-with-100-takeover-of-sauber.4g5fNv9jl03sw5btt4LuSw |access-date=7 May 2024 |work=Formula1.com |date=8 March 2024 |language=en}}</ref> ! rowspan="2" | [[Audi í Formúlu 1|Audi]] |rowspan="2"|{{Nowrap|Audi}} |style="text-align:center"|27 |{{nowrap|{{flagicon|Germany}}[[Nico Hülkenberg]]}}<ref>{{cite web|access-date=26 April 2024|date=26 April 2024|title=F1: Kick Sauber sign Nico Hulkenberg for 2025 ahead of Audi transformation|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/nico-hulkenberg-to-depart-haas.18AzRKDjCvuib4kGwr6MA7|website=formula1.com}}</ref> |- |style="text-align:center"|5 |{{flagicon image|Flag of Brazil.svg}}[[Gabriel Bortoleto]]<ref>{{cite web|access-date=5 March 2025|date=6 November 2024|title=Kick Sauber confirm rookie Bortoleto as second driver for 2025|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-kick-sauber-confirm-rookie-bortoleto-as-second-driver-for-2025.2EL5ciR1wh3baHcobZqGl9|website=formula1.com}}</ref> |- | rowspan="2" data-sort-value="Cadillac"|{{flagicon|United States}}Cadillac F1 Team<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/cadillac-receive-final-approval-to-join-formula-1-grid-in-2026-as-11th-team.1saxQLtLPc7k9TFl4eNrQN|titill=Cadillac receive final approval to join Formula 1 grid in 2026 as 11th team|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=7. mars 2025|vefsíða=formula1.com|skoðað=29. mars 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> ! rowspan="2" |[[Cadillac í Formúlu 1|Cadillac]]-[[Scuderia Ferrari|Ferrari]] |rowspan="2"|Ferrari<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/ferrari-agree-to-supply-general-motors-f1-project-with-power-units-and.5iJ8zSH3IEfakRY5XXt8GM|titill=Ferrari agree to supply General Motors F1 project with power units and gearboxes|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=11. desember 2024|vefsíða=formula1.com|skoðað=29. mars 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> |style="text-align:center"|TBC |{{flagicon|}}TBA |- |style="text-align:center"|TBC |{{flagicon|}}TBA |- | rowspan=2 data-sort-value="Ferrari"|{{flagicon|Italy}}Scuderia Ferrari HP<ref>{{cite web |title=Ferrari and HP Announce a Title Partnership |url=https://press.hp.com/us/en/press-kits/2024/scuderia-ferrari-hp.html |website=press.hp.com |access-date=24 April 2024}}</ref> ! rowspan="2" | [[Scuderia Ferrari|Ferrari]] |rowspan="2"| Ferrari<ref name="TheRaceUntil2026">{{cite news |title=What engine every F1 team is using for 2026 rules |url=https://www.the-race.com/formula-1/2026-f1-team-engines/ |access-date=8 February 2024 |work=The Race |date=8 January 2024 |language=en}}</ref> |style="text-align:center"|16 |{{flagicon|Monaco}}[[Charles Leclerc]]<ref>{{cite web|access-date=25 January 2024|date=25 January 2024|title=F1: Ferrari anuncia extensão de contrato de Leclerc|url=https://motorsport.uol.com.br/f1/news/f1-ferrari-anuncia-extensao-de-contrato-de-leclerc/10569073/|website=motorsport.uol.com.br}}<!-- auto-translated from Portuguese by Module:CS1 translator --></ref> |- |style="text-align:center"|44 |{{flagicon|United Kingdom}}[[Lewis Hamilton]] |- | rowspan="2" data-sort-value="Haas"|{{flagicon|United States}}MoneyGram Haas F1 Team<ref>{{cite web|url=https://www.formula1.com/en/latest/article.haas-sign-new-title-sponsor-for-2023-in-multi-year-deal.4YFZ3bryxIowvBi64hvnTO.html|title=Haas sign new title sponsor for 2023 in multi-year deal|website=Formula1.com|date=20 October 2022|access-date=22 October 2022}}</ref> ! rowspan="2" |[[Haas F1 Lið|Haas]]-[[Scuderia Ferrari|Ferrari]] |rowspan="2"|Ferrari<ref>{{Cite web|last=Grandprix.com|title=Haas to stick with Ferrari amid engine crisis|url=http://www.grandprix.com//news/haas-to-stick-with-ferrari-amid-engine-crisis.html|access-date=30 August 2020|website=grandprix.com|archive-date=30 August 2020|archive-url=https://web.archive.org/web/20200830231958/http://www.grandprix.com//news/haas-to-stick-with-ferrari-amid-engine-crisis.html|url-status=live}}</ref> |style="text-align:center"|31 |{{flagicon|France}}[[Esteban Ocon]]<ref>{{Cite web |title=Haas confirm signing of Ocon on multi-year contract |url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-haas-confirm-signing-of-ocon-with-frenchman-to-partner-bearman-in.7uQGY6qNKCZmU8fXM57TBi |access-date=2024-07-25 |website=Formula 1.com|language=en}}</ref> |- |style="text-align:center"|87 |{{flagicon|United Kingdom}}[[Oliver Bearman]]<ref>{{cite web|url=https://racingnews365.com/bearman-confirms-choice-for-key-f1-driver-decision|title=Bearman reveals selection for F1 identity detail|website=racingnews365.com|date=13 March 2024|access-date=13 March 2024}}</ref> |- | rowspan=2 scope="row" data-sort-value="McLaren"|{{flagicon|United Kingdom}}McLaren Formula 1 Team ! rowspan="2" scope="row" nowrap | [[McLaren]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] |rowspan="2"|Mercedes<ref>{{Cite web |title=McLaren's deal to use Mercedes F1 engines again from 2021 announced |url=https://www.autosport.com/f1/news/mclarens-deal-to-use-mercedes-f1-engines-again-from-2021-announced-4988153/4988153/ |access-date=17 September 2022 |website=www.autosport.com |date=28 September 2019 |language=en |archive-date=2 June 2021 |archive-url=https://web.archive.org/web/20210602215052/https://www.autosport.com/f1/news/mclarens-deal-to-use-mercedes-f1-engines-again-from-2021-announced-4988153/4988153/ |url-status=live }}</ref> |style="text-align:center"|4 |{{flagicon|United Kingdom}}[[Lando Norris]]<ref>{{cite web|access-date=26 January 2024|date=26 January 2024|title=F1: Norris assina extensão de contrato multianual com a McLaren|url=https://motorsport.uol.com.br/f1/news/f1-norris-assina-extensao-de-contrato-multianual-com-a-mclaren/10569454/|website=motorsport.uol.com.br}}<!-- auto-translated from Portuguese by Module:CS1 translator --></ref> |- |style="text-align:center"|81 |{{flagicon|Australia}}[[Oscar Piastri]]<ref>{{cite web|access-date=25 January 2024|date=20 September 2023|title=F1: Piastri prorroga contrato com a McLaren até 2026|url=https://motorsport.uol.com.br/f1/news/f1-piastri-prorroga-contrato-com-a-mclaren-ate-2026/10522745/|website=motorsport.uol.com.br}}<!-- auto-translated from Portuguese by Module:CS1 translator --></ref> |- | rowspan=2 data-sort-value="Mercedes"|{{nowrap|{{flagicon|Germany}}Mercedes-AMG Petronas F1 Team}}<ref>{{cite news |last1=Noble |first1=Jonathan |title=Mercedes signs early Petronas deal extension ahead of new F1 2026 rules |url=https://us.motorsport.com/f1/news/mercedes-signs-early-petronas-deal-extension-ahead-of-new-f1-2026-rules/10375423/ |access-date=24 April 2024 |work=us.motorsport.com |date=28 September 2022 |language=en}}</ref> ! rowspan="2" | [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] |rowspan="2"| Mercedes<ref name="TheRaceUntil2026"/> |style="text-align:center"|TBC |{{flagicon|}}TBA |- |style="text-align:center"|TBC |{{flagicon|}}TBA |- |rowspan="2"|{{flagicon|Italy}}Visa Cash App Racing Bulls F1 Team<ref name="AT Rebrand 2024">{{cite web|access-date=25 January 2024|date=24 January 2024|language=en|title=AlphaTauri's new name for 2024 is confirmed|url=https://www.formula1.com/en/latest/article.alphatauri-rebrand-confirmed-for-2024-season-as-new-team-name-revealed.4xAWHWI66d5L9mFELLGb6J.html|website=www.formula1.com}}<!-- auto-translated from Portuguese by Module:CS1 translator --></ref> !rowspan=2|[[Racing Bulls]]-[[Red Bull Ford]] |rowspan="2"|Red Bull Ford<ref>{{Vefheimild|url=https://media.ford.com/content/fordmedia/fna/us/en/news/2023/01/03/ford-returns-to-formula-1--strategic-partner-to-oracle-red-bull-.html|titill=Ford Returns To Formula 1; Strategic Partner To Oracle Red Bull Racing For 2026 Season And Beyond|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=3. febrúar 2023|vefsíða=media.ford.com|skoðað=29. mars 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> |style="text-align:center"|TBC |{{flagicon|}}TBA |- |style="text-align:center"|TBC |{{flagicon|}}TBA |- |rowspan="2"|{{flagicon|Austria}}Oracle Red Bull Racing<ref>{{cite web|access-date=25 January 2024|date=10 February 2022|publisher=www.autoracing.com.br|title=Acordo Red Bull/Oracle é "o maior na história da F1"|url=https://www.autoracing.com.br/acordo-red-bull-oracle-e-o-maior-na-historia-da-f1/}}<!-- auto-translated from Portuguese by Module:CS1 translator --></ref> !rowspan="2"|[[Red Bull Racing]]-[[Red Bull Ford]] |rowspan="2"|Red Bull Ford<ref>{{Vefheimild|url=https://media.ford.com/content/fordmedia/fna/us/en/news/2023/01/03/ford-returns-to-formula-1--strategic-partner-to-oracle-red-bull-.html|titill=Ford Returns To Formula 1; Strategic Partner To Oracle Red Bull Racing For 2026 Season And Beyond|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=3. febrúar 2023|vefsíða=media.ford.com|skoðað=29. mars 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> |style="text-align:center"|TBC |{{flagicon|}}TBA |- |style="text-align:center"|33 |{{nowrap|{{flagicon|Netherlands}}[[Max Verstappen]]<ref>{{cite web|access-date=25 January 2024|date=3 March 2022|title=Verstappen renova com Red Bull até o fim de 2028; contrato é o mais longo da história da F1|url=https://motorsport.uol.com.br/f1/news/verstappen-renova-com-red-bull-ate-o-fim-de-2028-contrato-e-o-mais-longo-da-historia-da-f1/8660822/|website=motorsport.uol.com.br}}<!-- auto-translated from Portuguese by Module:CS1 translator --></ref>}} |- |rowspan="2"|{{flagicon|United Kingdom}}Atlassian Williams Racing !rowspan="2"|[[Williams Racing|Williams]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] |rowspan="2"| Mercedes<ref>{{cite news |title=Williams F1 team to use Mercedes engines until at least 2030 |url=https://www.reuters.com/sports/motor-sports/williams-f1-team-use-mercedes-engines-until-least-2030-2024-01-08/#:~:text=LONDON%2C%20Jan%208%20(Reuters),both%20parties%20announced%20on%20Monday. |access-date=8 February 2024 |work=Reuters |date=8 January 2024}}</ref> |style="text-align:center"|23 |{{flagicon|THA}} [[Alexander Albon]]<ref>{{cite web|access-date=5 February 2024|date=5 February 2024|title=Albon tied to Williams until the end of F1 2025, clarifies Vowles|url=https://www.motorsport.com/f1/news/albon-tied-williams-end-f1-2025-vowles/10572717/|website=motorsport.com}}</ref> |- |style="text-align:center"|55 |{{flagicon|ESP}} [[Carlos Sainz Jr.]]<ref name="SAIWilliams">{{cite web|access-date=29 July 2024|date=29 July 2024|title=Sainz signs for Williams as Spaniard's F1 future is confirmed|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-carlos-sainz-signs-for-williams-as-spaniards-f1-future-is-confirmed.2wsM0VoH6D7H2akmtW9uXe|website=Formula 1.com}}</ref> |- |} ==Dagatal== 2026 tímabilið mun hafa 24 keppnir líkt og tvö tímabilin á undan. {| class="sortable wikitable" style="font-size: 85%;" ! data-sort-type="number" |Umferð !Kappakstur !Braut ! class="unsortable" |Dagsetning |- !1 |Ástralski kappaksturinn |{{flagicon|AUS}} Albert Park Circuit, [[Melbourne]] |8. mars |- !2 |Kínverski kappaksturinn |{{flagicon|Kína}} Shanghai International Circuit, [[Sjanghaí]] |15. mars |- !3 |Japanski kappaksturinn |{{flagicon|JPN}} Suzuka Circuit, Suzuka |29. mars |- !4 |Barein kappaksturinn |{{flagicon|BHR}} Bahrain International Circuit, Sakhir |12. apríl |- !5 |nowrap|Sádi-Arabíski kappaksturinn |{{flagicon|Sádi-Arabía}} Jeddah Corniche Circuit, [[Jeddah]] |19. apríl |- !6 |Miami kappaksturinn |nowrap|{{flagicon|USA}} Miami International Autodrome, [[Miami]] |3. maí |- !7 |Kanadíski kappaksturinn |{{flagicon|Kanada}} Circuit Gilles Villeneuve, [[Montreal]] |24. maí |- !8 |Mónakóski kappaksturinn |{{flagicon|Mónakó}} Circuit de Monaco, [[Mónakó]] |7. júní |- !9 |TBC |{{flagicon|ESP}} Circuit de Barcelona-Catalunya, Montmeló |14. júní |- !10 |Austurríski kappaksturinn |{{flagicon|Austurríki}} Red Bull Ring, Spielberg |28. júní |- !11 |Breski kappaksturinn |{{flagicon|GBR}} Silverstone Circuit, Silverstone |5. júlí |- !12 |Belgíski kappaksturinn |{{flagicon|Belgía}} Circuit de Spa-Francorchamps, Stavelot |19. júlí |- !13 |Ungverski kappaksturinn |{{flagicon|Ungverjaland}} Hungaroring, Mogyoród |26. júlí |- !14 |Hollenski kappaksturinn |{{flagicon|NED}} Circuit Zandvoort, Zandvoort |23. ágúst |- !15 |Ítalski kappaksturinn |{{flagicon|ITA}} Monza Circuit, [[Monza]] |6. september |- !16 |Spænski kappaksturinn |{{flagicon|ESP}} Madring, [[Madríd]] |13. september |- !17 |Aserbaísjan kappaksturinn |{{flagicon|Aserbaídsjan}} Baku City Circuit, [[Baku]] |nowrap|27. september |- !18 |Singapúr kappaksturinn |{{flagicon|Singapúr}} Marina Bay Street Circuit, [[Singapúr]] |11. október |- !19 |Bandaríski kappaksturinn |{{flagicon|USA}} Circuit of the Americas, [[Austin]] |25. október |- !20 |Mexíkóborgar kappaksturinn |{{flagicon|MEX}} Autódromo Hermanos Rodríguez, [[Mexíkóborg]] |1. nóvember |- !21 |São Paulo kappaksturinn |{{flagicon|Brasilía}} Interlagos Circuit, [[São Paulo]] |8. nóvember |- !22 |Las Vegas kappaksturinn |{{flagicon|USA}} Las Vegas Strip Circuit, [[Paradise (Nevada)|Paradise]] |21. nóvember |- !23 |Katar kappaksturinn |{{flagicon|Katar}} Lusail International Circuit, Lusail |29. nóvember |- !24 |Abú Dabí kappaksturinn |{{flagicon|Sameinuðu arabísku furstadæmin}} Yas Marina Circuit, [[Abú Dabí]] |6. desember |- ! colspan="4" |Heimild:<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/formula-1-reveals-calendar-for-2026-season.YctbMZWqBvrgyddrnauo8|titill=Formula 1 reveals calendar for 2026 season|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=10. júní 2025|vefsíða=formula1.com|skoðað=10. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> |} ===Dagatalsbreytingar=== Spænski kappaksturinn fer frá Barcelona-Catalunya brautinni yfir á nýja götubraut í [[Madríd]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.reuters.com/sports/formula1/madrid-host-spanish-f1-gp-2026-10-year-deal-2024-01-23/|titill=Madrid to host Spanish GP from 2026, Barcelona future uncertain|höfundur=Fernando Kallas|útgefandi=|tilvitnun=|dags=23. janúar 2024|vefsíða=reuters.com|skoðað=10. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> Hollenski kappaksturinn mun hafa sprettkeppni þar sem keppnishaldarar hafa tilkynnt að 2026 verður seinasta árið sem keppt verður í [[Holland|Hollandi]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/formula-1-to-celebrate-final-dutch-grand-prix-in-2026-after-one-year.7EYLHSMGIJyqefI5tMjLrZ|titill=Formula 1 to celebrate final Dutch Grand Prix in 2026 after one-year extension confirmed for Zandvoort|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=4. desember 2024|vefsíða=formula1.com|skoðað=10. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> [[Emilía-Rómanja]] kappaksturinn á Imola brautinni snýr ekki aftur eftir að samningur um það var ekki framlengdur.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/formula-1-reveals-calendar-for-2026-season.YctbMZWqBvrgyddrnauo8|titill=Formula 1 reveals calendar for 2026 season|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=10. júní 2025|vefsíða=formula1.com|skoðað=10. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} {{stubbur|bíll|íþrótt}} [[Flokkur:Tímabil í Formúlu 1]] 8lpxntvyduys9vhtdzbbsd9jyjdytjq Linda Dröfn Gunnarsdóttir 0 186234 1919906 1913997 2025-06-10T22:27:16Z Stormurmia 73754 1919906 wikitext text/x-wiki '''Linda Dröfn Gunnarsdóttir''' (f. 1975<ref>{{Vefheimild|titill= Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ |url=https://www.visir.is/g/20252704772d/mord-og-meiri-missir-eg-helt-henni-i-fanginu-og-sagdi-ad-allt-yrdi-i-lagi-|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 23. mars 2025 |skoðað=3. maí 2025|höfundur=Rakel Sveinsdóttir}}</ref>) er framkvæmdastýra [[Kvennaathvarfið|Kvennaathvarfsins]]. Hún tók við starfinu árið 2022 af [[Sigþrúður Guðmundsdóttir|Sigþrúði Guðmundsdóttur]].<ref name=ka>{{cite web|url=https://kvennaathvarf.is/ny-framkvaemdastyra-kvennaathvarfsins/|title=Ný framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins|publisher=Kvennaathvarfið|accessdate=5 December 2024 |language=Is}}</ref> Árið 2024 var hún valin á lista [[BBC]] yfir 100 áhrifamestu konur heims.<ref>{{Vefheimild|titill= Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifa­mestu konur heims|url=https://www.visir.is/g/20242659110d/linda-drofn-a-lista-bbc-um-100-ahrifa-mestu-konur-heims|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 4. desember 2024|skoðað=3. maí 2025|höfundur=Lovísa Arnardóttir}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.icelandreview.com/de/gesellschaft-de/frauenhaus-in-akureyri-verliert-seine-raeumlichkeiten/|title=Frauenhaus in Akureyri verliert seine Räumlichkeiten|publisher=Iceland Review|author=Trodler, Dagmar|date=14 July 2024|accessdate=5 December 2024 |language=de}}</ref><ref name=bbc>{{cite web|url=https://www.bbc.com/news/resources/idt-4f79d09b-655a-42f8-82b4-9b2ecebab611|title=Linda Dröfn Gunnarsdóttir in BBC 100 Women 2024: Who is on the list this year?|publisher=BBC|date=2 December 2024|accessdate=5 December 2024 |language=}}</ref> ==Menntun== Linda er með BA-gráðu í [[Spænska|spænsku]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] og meistaragráðu í Evrópufræðum frá [[Árósaháskóli|Árósaháskóla]]. Hún lauk einnig námi í rekstri og fjármálum frá Opna háskólanum við [[Háskólinn í Reykjavík|Háskólann í Reykjavík]]. Auk þess hefur hún kennsluréttindi frá Háskóla Íslands.<ref name=ka/><ref name=efling>{{cite web|url=https://efling.is/en/2022/01/new-efling-director/|title=New Efling director|publisher=Efling|date=6 January 2022|accessdate=5 December 2024 |language=}}</ref> ==Starfsferill== Linda hefur starfað að stjórnun ýmissa verkefna á sveitarstjórnarstigi með flóttafólki og hjá alþjóðadeild ríkislögreglustjóra. Hún var verkefnisstjóri hjá Evris, með það hlutverk að stuðla að alþjóðasamstarfi. Síðla árs 2022 var hún ráðin tímabundið sem framkvæmdastjóri stéttarfélagsins [[Efling stéttarfélag|Eflingar]]. Hún hefur einnig gegn starfi aðstoðarframkvæmdastjóri [[Fjölmenningarsetur]]s.<ref name=ka/><ref name=efling/><ref>{{cite web|url=https://mcc.is/about-us|title=About Us|publisher=Multicultural Information Centre|accessdate=5 December 2024 |language=}}</ref> Í júní 2022 var hún skipuð framkvæmdastýra [[Kvennaathvarfið|Samtaka um kvennaathvarf]].<ref>{{cite web|url=https://www-mbl-is.translate.goog/mogginn/bladid/innskraning/?redirect=/mogginn/bladid/grein/1812587/?t%3D875786696&page_name=grein&grein_id=1812587&_x_tr_sl=is&_x_tr_tl=en&_x_tr_hl=en&_x_tr_pto=wapp|title=Linda Dröfn to the Women's Shelter|publisher=Morgunbladid|date=30 June 2022|accessdate=5 December 2024 |language=}}</ref> Hún ber ábyrgð á athvörfum samtakanna í Reykjavík og á Akureyri. Í október 2024 tókst henni að útvega nýtt húsnæði fyrir athvarfið á Akureyri og tryggja áframhaldani starfsemi þess næstu þrjú árin.<ref name=news>{{cite web|url=https://www.ruv.is/english/2024-10-21-womens-shelter-in-akureyri-secures-new-home-425273|title=Women's Shelter in Akureyri secures new home|publisher=News from Iceland|author=Adam, Darren|date=21 October 2024|accessdate=5 December 2024 |language=}}</ref> Í desember 2024 var Linda á lista [[BBC]] yfir 100 áhrifamestu konur heims. Í umfjöllun BBC var haft eftir henni: „Fyrir 20 árum sneru 64% sem dvöldu hjá athvarfinu á endanum aftur til ofbeldismanna þeirra, en nú er sú tala aðeins 11% vegna bætts stuðnings og þjónustu.“<ref name=bbc/> ==Tilvísanir== {{Reflist}} {{f|1975}} [[Flokkur:Íslenskar konur]] pwu16n21q5moeii55c8mcl5ukx22m6d Notandi:J4malaO 2 186592 1919905 1919389 2025-06-10T22:14:01Z Daniuu 78007 Requesting speedy deletion (Spam). (TwinkleGlobal) 1919905 wikitext text/x-wiki {{Eyða|1=Spam}} 6eho1edtd31k794t210ivla6h2qz417 Orri Harðarson 0 186620 1919855 2025-06-10T12:02:22Z 213.190.104.10 Bjó til síðu með „Orri Harðarson var íslenskur tónlistarmaður og rithöfundur, fæddur á Akranesi 12. desember 1972. Hann lést úr krabbameini 7. júní 2025. Eftir Orra liggja fimm sólóplötur og þrjár bækur – þar af tvær skáldsögur. Auk þessa kom Orri að ótal hljómplötum og bókum annarra, annars vegar og gjarnan sem upptökustjóri, útsetjari, tæknimaður og/eða hljóðfæraleikari – og hins vegar sem þýðandi og editor/yfirlesari. Helstu verk:...“ 1919855 wikitext text/x-wiki Orri Harðarson var íslenskur tónlistarmaður og rithöfundur, fæddur á Akranesi 12. desember 1972. Hann lést úr krabbameini 7. júní 2025. Eftir Orra liggja fimm sólóplötur og þrjár bækur – þar af tvær skáldsögur. Auk þessa kom Orri að ótal hljómplötum og bókum annarra, annars vegar og gjarnan sem upptökustjóri, útsetjari, tæknimaður og/eða hljóðfæraleikari – og hins vegar sem þýðandi og editor/yfirlesari. Helstu verk: * Drög að heimkomu (sólóplata, 1993) – Íslensku tónlistarverðlaunin, útnefning * Stóri draumurinn (sólóplata, 1995) * Tár (sólóplata, 2002) * Trú (sólóplata, 2005) – Íslensku tónlistarverðlaunin, tilnefning * Alkasamfélagið (bók um samfélagsmál, 2008) – Fræðslu- og vísindaviðurkenning Siðmenntar * Albúm (sólóplata, 2010) * Stundarfró (skáldsaga, 2014) – Menningarverðlaun DV, tilnefning * Endurfundir (skáldsaga, 2016) Orri var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2017. eyubv32rd4hojnx1jy02b7cf2r75hcq 1919866 1919855 2025-06-10T13:07:43Z Alvaldi 71791 1919866 wikitext text/x-wiki '''Orri Harðarson''' (12. desember 1972 - 7. júní 2025) var íslenskur tónlistarmaður og rithöfundur, fæddur á Akranesi.<ref name="mbl-2025">{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/06/10/orri_hardarson_latinn/|title=Orri Harðarson látinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Eftir Orra liggja fimm sólóplötur og þrjár bækur – þar af tvær skáldsögur. Auk þessa kom Orri að ótal hljómplötum og bókum annarra, annars vegar og gjarnan sem upptökustjóri, útsetjari, tæknimaður og/eða hljóðfæraleikari – og hins vegar sem þýðandi og editor/yfirlesari. Orri var útnefndur bæjarlistamaður [[Akureyri|Akureyrar]] árið 2017.<ref name="mbl-2025"/> ==Helstu verk== * Drög að heimkomu (sólóplata, 1993) – Íslensku tónlistarverðlaunin, útnefning * Stóri draumurinn (sólóplata, 1995) * Tár (sólóplata, 2002) * Trú (sólóplata, 2005) – Íslensku tónlistarverðlaunin, tilnefning * Alkasamfélagið (bók um samfélagsmál, 2008) – Fræðslu- og vísindaviðurkenning Siðmenntar * Albúm (sólóplata, 2010) * Stundarfró (skáldsaga, 2014) – Menningarverðlaun DV, tilnefning * Endurfundir (skáldsaga, 2016) ==Tilvísanir== {{reflist}} {{f|1972}} {{d|2025}} [[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]] [[Flokkur:Íslenskir tónlistarmenn]] di34f5m02p3dx9crcqk26as2v66x0dj 1919868 1919866 2025-06-10T13:21:36Z Alvaldi 71791 Bætti við heimild 1919868 wikitext text/x-wiki '''Orri Harðarson''' (12. desember 1972 - 7. júní 2025) var íslenskur tónlistarmaður og rithöfundur, fæddur á Akranesi.<ref name="mbl-2025">{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/06/10/orri_hardarson_latinn/|title=Orri Harðarson látinn|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252737452d/orri-hardar-son-er-allur|title=Orri Harðar­son er allur |author=Jakob Bjarnar|date=2025-10-06|publisher=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Eftir Orra liggja fimm sólóplötur og þrjár bækur – þar af tvær skáldsögur. Auk þessa kom Orri að ótal hljómplötum og bókum annarra, annars vegar og gjarnan sem upptökustjóri, útsetjari, tæknimaður og/eða hljóðfæraleikari – og hins vegar sem þýðandi og editor/yfirlesari. Orri var útnefndur bæjarlistamaður [[Akureyri|Akureyrar]] árið 2017.<ref name="mbl-2025"/> ==Helstu verk== * Drög að heimkomu (sólóplata, 1993) – Íslensku tónlistarverðlaunin, útnefning * Stóri draumurinn (sólóplata, 1995) * Tár (sólóplata, 2002) * Trú (sólóplata, 2005) – Íslensku tónlistarverðlaunin, tilnefning * Alkasamfélagið (bók um samfélagsmál, 2008) – Fræðslu- og vísindaviðurkenning Siðmenntar * Albúm (sólóplata, 2010) * Stundarfró (skáldsaga, 2014) – Menningarverðlaun DV, tilnefning * Endurfundir (skáldsaga, 2016) ==Tilvísanir== {{reflist}} {{f|1972}} {{d|2025}} [[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]] [[Flokkur:Íslenskir tónlistarmenn]] 4vmad2a1ddt8wit8s7myssh06sh9azd 1919888 1919868 2025-06-10T16:47:50Z Berserkur 10188 1919888 wikitext text/x-wiki '''Orri Harðarson''' (12. desember 1972 - 7. júní 2025) var íslenskur tónlistarmaður og rithöfundur, fæddur á Akranesi.<ref name="mbl-2025">{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/06/10/orri_hardarson_latinn/|title=Orri Harðarson látinn|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252737452d/orri-hardar-son-er-allur|title=Orri Harðar­son er allur |author=Jakob Bjarnar|date=2025-10-06|publisher=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2025-06-10}}</ref> Eftir Orra liggja fimm sólóplötur og þrjár bækur – þar af tvær skáldsögur. Auk þessa kom Orri að ótal hljómplötum og bókum annarra, annars vegar og gjarnan sem upptökustjóri, útsetjari, tæknimaður og/eða hljóðfæraleikari – og hins vegar sem þýðandi og editor/yfirlesari. Orri var útnefndur bæjarlistamaður [[Akureyri|Akureyrar]] árið 2017.<ref name="mbl-2025"/> ==Helstu verk== * Drög að heimkomu (sólóplata, 1993) – Íslensku tónlistarverðlaunin, útnefning * Stóri draumurinn (sólóplata, 1995) * Tár (sólóplata, 2002) * Trú (sólóplata, 2005) – Íslensku tónlistarverðlaunin, tilnefning * Alkasamfélagið (bók um samfélagsmál, 2008) – Fræðslu- og vísindaviðurkenning Siðmenntar * Albúm (sólóplata, 2010) * Stundarfró (skáldsaga, 2014) – Menningarverðlaun DV, tilnefning * Endurfundir (skáldsaga, 2016) ==Tengill== *[https://glatkistan.com/2025/06/10/andlat-orri-hardarson-1972-2025/ Glatkistan - Orri Harðarsson] ==Tilvísanir== {{reflist}} {{f|1972}} {{d|2025}} [[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]] [[Flokkur:Íslenskir tónlistarmenn]] bqh4namovw6d6lalo38fp1tcgq4saqx Max (streymisveita) 0 186621 1919877 2025-06-10T14:18:14Z Leikstjórinn 74989 Leikstjórinn færði [[Max (streymisveita)]] á [[HBO Max]] yfir tilvísun 1919877 wikitext text/x-wiki #tilvísun [[HBO Max]] 0tfphqienwtjwx1aypgv4dqrpx5vz0e Flokkur:Byggt 1991 14 186622 1919918 2025-06-11T11:17:38Z Alvaldi 71791 Bjó til síðu með „[[Flokkur:Byggt á 20. öld]] [[Flokkur:1991]]“ 1919918 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Byggt á 20. öld]] [[Flokkur:1991]] s672dfi0b9vjzvs96exaok5r5monjm2 Flokkur:Byggt 1951 14 186623 1919919 2025-06-11T11:17:46Z Alvaldi 71791 Bjó til síðu með „[[Flokkur:Byggt á 20. öld]] [[Flokkur:1951]]“ 1919919 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Byggt á 20. öld]] [[Flokkur:1951]] 5c9ymazl0zrzraq6zb51u5p49kirrwu