Wikipedia iswiki https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.45.0-wmf.4 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikipedia Wikipediaspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall Gátt Gáttaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk 1963 0 1595 1920082 1916955 2025-06-13T08:47:31Z Akigka 183 /* Október */ 1920082 wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} Árið '''1963''' (MCMLXIII í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 63. [[ár]] 20. aldar og [[almennt ár]] sem hófst á [[þriðjudagur|þriðjudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. == Atburðir == === Janúar === [[Mynd:Bundesarchiv_B_145_Bild-P106816,_Paris,_Unterzeichnung_Elysée-Vertrag.jpg|thumb|right|Undirritun Elysée-samningsins.]] * [[1. janúar]]: ** Þriðja útvarpsrás [[Danmarks Radio]], P3, hóf útsendingar. ** [[Bogle-Chandler-málið]]: Lík tveggja vísindamanna fundust nærri Sydney í Ástralíu án þess að tækist að staðfesta dánarorsök. * [[2. janúar]] - [[Víetnamstríðið]]: Víetkong unnu sinn fyrsta stóra hersigur í [[orrustan um Ap Bac|orrustunni um Ap Bac]]. * [[13. janúar]] - [[Valdaránið í Tógó 1963]]: [[Emmanuel Bodjollé]] varð forseti eftir herforingjabyltingu í Tógó. Fyrrum forsetinn [[Sylvanus Olympio]] var skotinn til bana þegar hann reyndi að komast í bandaríska sendiráðið. * [[14. janúar]] - Yfir 100 fórust þegar eldur kom upp í indónesísku ferjunni ''Djandji Raja'' á Norður-[[Súmatra|Súmötru]]. * [[15. janúar]] - Friðargæslulið Sameinuðu þjóðanna færði stjórn [[Katanga]] aftur til [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó]]. * [[16. janúar]] - [[Níkíta Khrústsjov]] fór í opinbera heimsókn til [[Austur-Þýskaland]]s og hélt ræðu við [[Berlínarmúrinn]]. * [[19. janúar]] - Sovéski njósnarinn [[Gheorghe Pintilie]] var settur af sem aðstoðarinnanríkisráðherra Rúmeníu. * [[20. janúar]] - Indónesíski utanríkisráðherrann [[Subandrio]] lýsti yfir [[konfrontasi|vopnuðum átökum]] vegna andstöðu við stofnun [[Malasía|Malasíu]]. * [[22. janúar]] - [[Charles de Gaulle]] og [[Konrad Adenauer]] undirrituðu [[Élysée-samningurinn|Élysée-samninginn]] um vinsamleg samskipti Frakklands og Vestur-Þýskalands. * [[24. janúar]] - Sænsku ökuþórarnir [[Erik Carlsson]] og [[Ewy Rosqvist]] sigruðu bæði [[Monte Carlo-rallýið]], hvort í sínum flokki. * [[26. janúar]]: ** Ástralski raðmorðinginn [[Eric Edgar Cooke]] skaut 2 til bana og særði 3 á [[Ástralíudagurinn|Ástralíudeginum]] í Perth. ** [[Mohammad Reza Pahlavi]] Íranskeisari hratt af stað „[[hvíta byltingin|hvítu byltingunni]]“, röð efnahagslegra og félagslegra umbóta sem meðal annars fól í sér [[kosningaréttur kvenna|kosningarétt kvenna]]. * [[29. janúar]] - Frakkar beittu neitunarvaldi gegn inngöngu Breta í [[Evrópubandalagið]]. === Febrúar === [[Mynd:Syncom,_the_First_Geosynchronous_Satellite_-_GPN-2002-000123.jpg|thumb|right|Fyrsti jarðsamtakta gervihnötturinn, Syncom 1.]] * [[1. febrúar]]: ** [[Hastings Banda]] var skipaður forsætisráðherra Nýasalands. ** [[Flugáreksturinn í Ankara 1963|Tvær flugvélar rákust á]] og önnur þeirra hrapaði niður á fjölmennt torg í [[Ankara]]. 87 létu lífið. ** 104 létust þegar þak kapellu hrundi í úrhellisrigningu í [[Biblián]] í Ekvador. * [[8. febrúar]]: ** [[Ramadanbyltingin]] hófst í Írak þar sem [[Ba'ath-flokkurinn]] rændi völdum. ** Ríkisstjórn [[John F. Kennedy]] bannaði bandarískum borgurum að ferðast til [[Kúba|Kúbu]]. * [[9. febrúar]] - [[Boeing 727]] fór í jómfrúarflug sitt. * [[10. febrúar]] - Fimm borgir á norðurströnd [[Kyushu]] voru sameinaðar í borgina [[Kitakyushu]] með yfir milljón íbúa. * [[11. febrúar]] - Matreiðsluþáttur [[Julia Child|Juliu Child]], ''The French Chef'', hóf göngu sína á sjónvarpsstöðinni [[WGBH-TV]] í Boston. * [[12. febrúar]] - Farþegavélin [[Northwest Orient Airlines flug 705]] hrapaði í [[Everglades]] í Flórída. Allir um borð, 43, fórust. * [[14. febrúar]]: ** [[Harold Wilson]] tók við formennsku í [[Breski verkamannaflokkurinn|Breska verkamannaflokknum]]. ** Hundruð létust þegar [[Marj-jarðskjálftinn]] reið yfir Líbíu. ** [[Syncom]] 1 var fyrsta [[jarðsamtakta gervitungl]]ið en virkaði aldrei sem fjarskiptahnöttur vegna skemmda. ** The Coca-Cola Company setti fyrsta [[megrunardrykkur|megrunardrykk]] fyrirtækisins, kóladrykkinn [[Tab]], á markað. * [[19. febrúar]] - Bókin ''The Feminine Mystique'' eftir [[Betty Friedan]] hleypti [[önnur bylgja femínismans|annarri bylgju femínismans]] af stokkunum í Bandaríkjunum. * [[22. febrúar]]: ** Kennedy Bandaríkjaforseti stofnaði [[frelsisorða Bandaríkjaforseta|frelsisorðu Bandaríkjaforseta]] með tilskipun. ** [[Kína]] og [[Pakistan]] gerðu samning um landamæri ríkjanna milli [[Xinjiang]] og [[Gilgit-Baltistan]]. * [[27. febrúar]] - [[Juan Bosch]] varð forseti Dóminíska lýðveldisins. === Mars === [[Mynd:Besakih_Temple_1963_foto_B._Pahor.jpg|thumb|right|Eldgosið í Agung á Balí.]] * [[Mars (mánuður)|Mars]] - Fyrsta tölublað ''[[The Amazing Spider-Man]]'' eftir [[Stan Lee]] og [[Steve Ditko]] kom út. * [[1. mars]] - [[Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu]] hóf starfsemi. * [[4. mars]] - Sex manns voru dæmdir til dauða fyrir banatilræði við [[Charles de Gaulle]] forsætisráðherra Frakklands. De Gaulle náðaði 5 en forsprakkinn var leiddur fyrir aftökusveit nokkrum dögum síðar. * [[5. mars]] - Bandaríska kántrístjarnan [[Patsy Cline]] fórst í flugslysi í Tennessee ásamt hljómsveit og umboðsmanni. * [[7. mars]]: ** Pan Am-byggingin (nú [[MetLife-byggingin]]), 58 hæða háhýsi, var opnuð í [[New York-borg]]. ** [[Front de libération du Québec]] framdi sína fyrstu hryðjuverkaárás. * [[8. mars]] - [[Ba'ath-flokkurinn]] rændi völdum í Sýrlandi. * [[10. mars]] - [[Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1963|Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu]] hófst í Bólivíu. * [[16. mars]] - [[Maarten Schmidt]] greindi frá skoðun á [[dulstirni]]nu [[3C 273]] í grein í ''[[Nature (tímarit)|Nature]]''. * [[17. mars]] - Eldfjallið [[Agung]] gaus á [[Balí]] með þeim afleiðingum að 1.500 létust. * [[21. mars]] - Fangelsinu á [[Alcatraz]] í Bandaríkjunum var lokað. * [[22. mars]] - ''[[Please Please Me]]'', fyrsta breiðskífa Bítlanna, kom út. * [[23. mars]] - Danmörk vann [[Eurovision]] með laginu „Dansevise“ sem [[Grethe Ingmann|Grethe]] og [[Jørgen Ingmann]] fluttu. * [[27. mars]] - [[Skagafjarðarskjálftinn|Mikill jarðskjálfti]], um sjö stig, átti upptök norður af mynni [[Skagafjörður|Skagafjarðar]]. Skjálftinn fannst víða og flúðu sumir hús sín. * [[28. mars]] - Hrollvekjan ''[[Fuglarnir (kvikmynd)|Fuglarnir]]'' eftir [[Alfred Hitchcock]] var frumsýnd. * [[31. mars]] - Herforinginn [[Enrique Peralta Azurdia]] rændi völdum í Gvatemala að undirlagi Bandaríkjastjórnar. === Apríl === [[Mynd:Ioannes_XXIII,_signing_of_Pacem_in_Terris,_1963.jpg|thumb|right|Jóhannes 23. undirritar umburðarbréfið ''Pacem in terris''.]] * [[2. apríl]] - Sovétríkin sendu geimfarið ''[[Luna 4]]'' til tunglsins. * [[4. apríl]] - [[Norska friðarsveitin]] var stofnuð. * [[7. apríl]] - [[Júgóslavía]] var yfirlýst sósíalistaríki og [[Josip Broz Tito]] var lýstur forseti til dauðadags. * [[8. apríl]] - Kvikmyndin ''[[Arabíu-Lawrence (kvikmynd)|Arabíu-Lawrence]]'' hlaut sjö óskarsverðlaun. * [[9. apríl]]: ** [[Aprílhretið]]: Norðanrok og hörkufrost skall á á Íslandi og fórust sextán sjómenn þennan dag og hinn næsta. Mikið frost gerði eftir hlýindi á [[Suðurland]]i. Mörg tré kólu og drápust.<ref>{{cite web|url=https://sumarogsol.blogspot.com/2013/04/af-facebook-siu-si-skogrktarriti-senn.html?m=1|title=Aprílhretið mikla, Skógræktarritið|website=Sumarogsol.blogspot}}</ref> ** [[Winston Churchill]] var gerður að heiðursborgara í Bandaríkjunum. * [[10. apríl]] - Bandaríski kjarnorkukafbáturinn ''[[Thresher (kafbátur)|Thresher]]'' sökk við [[Þorskhöfði|Þorskhöfða]]. Allir 129 um borð fórust. * [[11. apríl]]: ** [[Jóhannes 23.]] páfi gaf út umburðarbréfið ''[[Pacem in terris]]'' sem fjallaði um friðsamleg samskipti ríkja. ** [[Buddy Rogers]] varð fyrsti [[Heimsmeistari í þungavigt í glímu]] með sigri á [[Antonino Rocca]] í Brasilíu. * [[14. apríl]] - ''Hrímfaxi'', vél [[Flugfélag Íslands|Flugfélags Íslands]], [[Hrímfaxaslysið|fórst við Fornebu-flugvöll]] í Ósló í Noregi. Tólf voru um borð og fórust þau öll. * [[15. apríl]] - Um 70.000 manns tóku þátt í mótmælagöngu gegn [[kjarnavopn]]um í Bretlandi. * [[17. apríl]] - Fulltrúar [[Egyptaland]]s, [[Sýrland]]s og [[Írak]]s undirrituðu yfirlýsingu um sameiningu ríkjanna í „sameinað arabískt lýðveldi“ sem aldrei varð að veruleika. * [[20. apríl]]: ** [[Front de libération du Québec]] sprengdu skráningarskrifstofu [[Kanadaher]]s í Quebec. Einn lést. ** Hellunum í [[Lascaux]] í Frakklandi var lokað til að vernda viðkvæm forsöguleg hellamálverk. * [[22. apríl]] - [[Lester Bowles Pearson]] frá Frjálslynda flokknum varð forsætisráðherra Kanada. * [[28. apríl]] - [[Þingkosningar á Ítalíu 1963|Þingkosningar voru haldnar á Ítalíu]] í fyrsta sinn með nýju kosningakerfi eftir að [[Ítalski sósíalistaflokkurinn]] gekk til liðs við stjórn [[Kristilegir demókratar (Ítalíu)|Kristilegra demókrata]]. [[Ítalski kommúnistaflokkurinn]] tvöfaldaði þingmannafjölda sinn. === Maí === [[Mynd:Cooper_-_GPN-2000-000997.jpg|thumb|right|Geimfarið ''Faith 7'' tekst á loft frá Canaveral-höfða.]] * [[1. maí]] - Síðasta nýlenda Hollendinga í [[Austur-Indíur|Austur-Indíum]], [[Vestur-Nýja-Gínea]], var afhent [[Indónesía|Indónesíu]]. * [[2. maí]] - Hundruð svartra Bandaríkjamanna, þar á meðal mörg börn, voru handtekin í [[Birmingham (Alabama)|Birmingham]] eftir mótmælagöngu gegn kynþáttaaðskilnaði. * [[4. maí]] - Nær 200 pílagrímar frá [[Maghagha]] fórust þegar bátur sökk á ánni [[Níl]]. * [[5. maí]] - Ríkisstjórn Sovétríkjanna viðurkenndi að hafa fundið og fjarlægt brunnar líkamsleifar [[Adolf Hitler|Adolfs Hitler]] 18 árum fyrr. * [[6. maí]] - [[Timothy Leary]] var rekinn úr kennarastöðu sinni við [[Harvard-háskóli|Harvard-háskóla]] fyrir að missa úr kennslu. * [[7. maí]] - Fjarskiptahnötturinn [[Telstar II]] var sendur á braut um jörðu. * [[8. maí]] - [[Búddistakreppan]] hófst í Víetnam eftir að her [[Suður-Víetnam]] skaut á hóp búddista sem fagnaði [[Vesak]], fæðingarhátíð [[Gautama Búdda]]. Átta létu lífið. * [[13. maí]] - Myndasagan [[Modesty Blaise]] hóf göngu sína í breska blaðinu ''Evening Standard''. * [[15. maí]] - [[L. Gordon Cooper]] var síðasti geimfarinn sem mannaði geimfar frá [[Mercury-áætlunin]]ni þegar hann fór 22 sinnum umhverfis jörðina um borð í ''[[Mercury 9|Faith 7]]''. * [[20. maí]] - Armenski stórmeistarinn [[Tigran Petrosjan]] varð heimsmeistari í skák eftir sigur á [[Míkhaíl Botvínník]]. * [[22. maí]] - Gríski stjórnmálamaðurinn [[Grigoris Lambrakis]] var myrtur af hægriöfgamönnum í Þessalóniki. * [[25. maí]] - [[Afríska einingarbandalagið]] var stofnað af fulltrúum 32 Afríkulanda í [[Addis Abeba]]. * [[27. maí]] - Önnur stúdíóplata [[Bob Dylan]], ''[[The Freewheelin' Bob Dylan]]'', með laginu „Blowin' in the Wind“, kom út hjá Columbia Records. * [[28. maí]] - Yfir 20.000 fórust þegar fellibylur gekk yfir [[Austur-Pakistan]]. * [[29. maí]] - [[Munch-safnið]] í Osló var opnað. * [[30. maí]] - Yfir 500 búddamunkar mótmæltu stjórn [[Ngô Đình Diệm]] við þinghúsið í Saígon. === Júní === [[Mynd:JFK_speech_Ich_bin_ein_berliner_1.jpg|thumb|right|Berlínarræða Kennedys.]] * [[3. júní]]: ** [[Efnaárásin í Huế]]: Her [[Suður-Víetnam]] sprautaði vökva úr táragassprengjum á höfuð mótmælenda. Bandaríkin hættu aðstoð við stjórn [[Ngô Đình Diệm]] í kjölfarið. ** 101 fórst þegar [[Northwest Airlines flug 293]] fórst á leið til [[Anchorage]] í Alaska. * [[5. júní]] - Breski stjórnmálamaðurinn [[John Profumo]] sagði af sér eftir kynlífshneyksli. * [[7. júní]] - Breska hljómsveitin [[The Rolling Stones]] gaf út sína fyrstu smáskífu, með [[Chuck Berry]]-laginu „Come on“. * [[9. júní]] - [[Alþingiskosningar 1963|Alþingiskosningar]] voru haldnar á Íslandi. * [[11. júní]]: ** Búddamunkurinn [[Thích Quảng Đức]] kveikti í sjálfum sér til að mótmæla skorti á trúfrelsi í [[Suður-Víetnam]]. ** Fylkisstjóri Alabama, [[George C. Wallace]], stóð sjálfur í dyrum [[Alabamaháskóli|Alabamaháskóla]] til að varna svörtum nemendum inngöngu. ** [[James Hardy]] við [[Mississippiháskóli|Mississippiháskóla]] framkvæmdi fyrstu [[lungnaígræðsla|lungnaígræðsluna]]. * [[13. júní]] - [[Gemini-verkefnið]], með tveimur geimförum í stað eins, tók við af [[Mercury-verkefnið|Mercury-verkefninu]] sem aðalverkefni NASA á sviði mannaðra geimferða. * [[15. júní]] - Franska verslunarkeðjan [[Carrefour]] opnaði fyrsta stórmarkaðinn í Evrópu í einu af úthverfum Parísar. * [[16. júní]] - [[Valentína Tereskhova]] fór í geimferð með sovéska geimskipinu ''[[Vostok 6]]'', fyrst kvenna. * [[17. júní]] - [[ASCII]]-staðallinn var samþykktur af [[Staðlaráð Bandaríkjanna|Staðlaráði Bandaríkjanna]]. * [[20. júní]]: ** [[Beint símasamband milli Moskvu og Washington]] („rauði síminn“) var samþykkt. ** Sænski flugherforinginn [[Stig Wennerström]] var handtekinn fyrir njósnir. * [[21. júní]]: ** Erkibiskup Mílanó, Giovanni Battista Montini, var kjörinn páfi eftir lát Jóhannesar 23. og tók sér nafnið [[Páll 6.]] ** [[Charles de Gaulle]] dró franska flotann úr samstarfi NATO-ríkja. * [[25. júní]] - [[Ísbjörn]] var skotinn í [[Hornvík]] á Vestfjörðum. * [[26. júní]] - [[John F. Kennedy]] hélt ræðu í Vestur-Berlín og mælti hin fleygu orð „Ég er Berlínarbúi“. * [[30. júní]] - [[Ciaculli-blóðbaðið]]: Sjö menn létu lífið í sprengjutilræði [[sikileyska mafían|sikileysku mafíunnar]] í Palermó. === Júlí === [[Mynd:Ågestaverket_reaktorhall.jpg|thumb|right|Kjarnaofninn í Ågesta.]] * [[1. júlí]] - [[Bandaríska póstþjónustan]] tók upp samræmd [[ZIP-númer]] fyrir allt landið. * [[4. júlí]] - [[Stjórnarskrá Austurríkis]] var breytt þannig að meðlimir keisarafjölskyldunnar mættu heimsækja landið ef þau afsöluðu sér valdatilkalli. * [[6. júlí]] - [[Kaþólska kirkjan]] slakaði á banni við [[bálför]]um þegar [[Páll 6.]] lýsti því yfir að eyðilegging líkamans hefði engin áhrif á sálina. * [[7. júlí]] - [[Suður-Víetnam|Suðurvíetnamskar]] öryggislögreglusveitir undir stjórn [[Ngô Đình Nhu]], bróður forsetans [[Ngô Đình Diệm]], réðust á bandaríska blaðamenn sem fylgdust með mótmælum búddamunka í Saígon. * [[11. júlí]]: ** Lögregla réðist inn á [[Lilliesleaf Farm]] í [[Jóhannesarborg]] og handtók fjölda leiðtoga [[Afríska þjóðarráðið|Afríska þjóðarráðsins]]. ** [[Carlos Julio Arosemena Monroy]] forseta Ekvador var steypt af stóli og [[Ramón Castro Jijón]] tók við. * [[17. júlí]]: ** [[Minjasafnið á Akureyri]] var opnað. ** Fyrsta sænska [[kjarnorkuver]]ið hóf starfsemi í [[Ågesta]]. * [[18. júlí]] - [[Gasstöðin við Hlemm|Gasverksmiðjan Ísaga]] við Hlemmtorg í Reykjavík brann. Miklar sprengingar urðu í brunanum og skemmdust nálæg hús. * [[19. júlí]] - Bandaríski flugmaðurinn [[Joe Walker]] náði 105,9 km hæð í eldflaugaknúnu flugvélinni [[North American X-15]]. * [[21. júlí]] - Ný [[Skálholtskirkja]] var vígð við hátíðlega athöfn. Voru þar saman komnir áttatíu prestar, prófastar, og biskupar. * [[26. júlí]]: ** Harður jarðskjálfti varð í [[Skopje]] í Júgóslavíu (nú í [[Lýðveldið Makedónía|Lýðveldinu Makedóníu]]). 1100 manns fórust í skjálftanum. ** Fjarskiptahnötturinn [[Syncom 2]] var sendur á braut um jörðu. * [[31. júlí]] - Hryðjuverkahópur sem síðar varð þekktur sem [[Tupamaros]] rændi vopnum og skotfærum frá skotfélagi í [[Montevídeó]]. === Ágúst === [[Mynd:Martin_Luther_King_-_March_on_Washington.jpg|thumb|right|Martin Luther King Jr. flytur „Ég á mér draum“-ræðuna.]] * [[5. ágúst]] - Bandaríkin, Bretland og Sovétríkin undirrituðu [[Samningur um bann við kjarnavopnatilraunum að hluta|Samning um bann við kjarnavopnatilraunum að hluta]]. * [[8. ágúst]] - [[Lestarránið mikla]]: 15 ræningjar rændu póstlest á milli Glasgow og London og náðu 2,6 milljón pundum í reiðufé. * [[14. ágúst]] - Yfir 100 fórust í skógareldum í [[Paraná-fylki]] í Brasilíu. * [[15. ágúst]] - [[Þrír dýrðardagar]]: Forseta Lýðveldisins Kongó, [[Fulbert Youlou]], var steypt af stóli eftir þriggja daga uppreisn í [[Brazzaville]]. * [[16. ágúst]]: ** Tímaritið ''[[Iceland Review]]'' hóf göngu sína. ** [[Guðrún Bjarnadóttir]], tvítug kona frá Njarðvík, var kjörin [[Miss International]]. * [[19. ágúst]] - Sæsímastrengurinn [[Icecan]] var tekinn í notkun. * [[21. ágúst]] - [[Pagóðuárásirnar í Xá Lợi]]: Sérsveit suðurvíetnamska hersins, undir stjórn [[Ngô Đình Nhu]], skemmdi búddahof um allt [[Suður-Víetnam]], handtók þúsundir og myrti hundruð manna. * [[24. ágúst]] - Fyrstu leikirnir fóru fram í þýsku knattspyrnudeildinni [[Bundesliga]]. * [[28. ágúst]] - [[Martin Luther King, Jr.]] flutti fræga ræðu á tröppum [[Abraham Lincoln-minnismerkið|Abraham Lincoln-minnismerkisins]] þar sem hann mælti hin fleygu orð „Ég á mér draum“. * [[30. ágúst]] - Hollenska tæknifyrirtækið [[Philips]] kynnti [[kassettutæki]]ð til sögunnar á vörusýningu í Berlín. * [[31. ágúst]] - [[Samvinnubanki Íslands]] hóf starfsemi í Bankastræti 7 í Reykjavík. === September === [[Mynd:Congress_of_Racial_Equality_and_members_of_the_All_Souls_Church,_Unitarian_march_in_memory_of_the_16th_Street_Baptist_Church_bombing_victims.jpg|thumb|right|Ganga til minningar um fórnarlömb sprengjutilræðisins í Birmingham.]] * [[1. september]] - Skipting [[Belgía|Belgíu]] í tungumálasvæði tók gildi. * [[10. september]] - Sikileyski mafíuforinginn [[Bernardo Provenzano]] var eftirlýstur fyrir morð, en náðist fyrst 43 árum síðar. * [[11. september]] - [[Nökkvi (félag)|Sjóferðafélag Akureyrar]], sem síðar fékk nafnið Nökkvi, var stofnað á Akureyri. * [[15. september]] - Fjögur börn létust þegar [[Ku Klux Klan]] stóð fyrir sprengjutilræði í kirkju baptista í [[Birmingham (Alabama)|Birmingham]], Alabama. * [[16. september]]: ** [[Lyndon B. Johnson]], varaforseti Bandaríkjanna, kom til Íslands í opinbera heimsókn og var vel tekið. ** [[Malasía]] var stofnuð við sameiningu [[Malajabandalagið|Malajabandalagsins]], [[Singapúr]], [[Norður-Borneó]] og [[Sarawak]]. * [[18. september]] - Hópur 10.000 mótmælenda kveikti í breska sendiráðinu í [[Jakarta]] vegna andstöðu við stofnun Malasíu. * [[20. september]] - Í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] var samþykkt að leyfa kvöldsölu um lúgur til klukkan 22 og borgarráði var heimilað að framlengja söluleyfi til klukkan 23.30 á kvöldin. Rúmur aldarfjórðungur leið þar til sölutími var gefinn frjáls. * [[21. september]] - [[Eiríkur Kristófersson]], fyrrverandi skipherra á skipum Landhelgisgæslunnar, var sæmdur [[breska heimsveldisorðan|bresku heimsveldisorðunni]], æðstu orðu Breta, sem erlendir menn geta fengið, fyrir framgöngu sína við björgun breskra sjómanna. * [[23. september]] - [[Badmintondeild KR]] var stofnuð í Reykjavík. * [[24. september]] - Mesta hækkun [[mjólk]]urvara sem vitað var um varð á Íslandi, 25%. Næsta dag hækkuðu [[kjöt]]vörur um þriðjung. Þessar hækkanir urðu þó að [[verðbólga]] á ársgrundvelli væri aðeins 14%. * [[25. september]] - [[Juan Bosch]] var steypt af stóli sem forseta Dóminíska lýðveldisins, og herforingjastjórn tók við völdum. * [[29. september]] - Önnur umferð [[Annað Vatíkansráðið|Annars Vatíkansráðsins]] hófst í Róm. === Október === [[Mynd:Campanile_Pirago.jpg|thumb|right|Ummerki um flóðið í Vajont.]] * [[1. október]] ** [[Leðurskjaldbaka]] veiddist í [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]]. ** Tímaritið ''[[Neisti (tímarit)|Neisti]]'' hóf göngu sína á Íslandi. * [[2. október]] ** [[Nígería]] varð lýðveldi með nýrri stjórnarskrá. ** Hvíta húsið tilkynnti um afturköllun bandarískra hermanna frá [[Suður-Víetnam]]. * [[3. október]] - Forseta Hondúras, [[Ramón Villeda Morales]], var steypt af stóli af herforingjanum [[Oswaldo López Arellano]]. * [[4. október]] - Stormurinn ''[[Flora (fellibylur)|Flora]]'' reið yfir á Hispaniólu og Kúbu með þeim afleiðingum að 7.000 fórust. * [[5. október]] ** Hljómsveitin [[Hljómar]] var stofnuð í Keflavík. ** Skemmtistaðurinn [[Sigtún (skemmtistaður)|Sigtún]] var opnaður við Austurvöll í Reykjavík. ** Kennedy-stjórnin í Bandaríkjunum ákvað að hætta fjárhagsaðstoð við stjórn [[Suður-Víetnam]]s nema hún réðist í lýðræðisumbætur. * [[7. október]] - [[Trần Lệ Xuân]], eiginkona forsætisráðherra Suður-Víetnam, [[Ngo Dinh Diem]], fór í ferð um Bandaríkin þar sem hún gagnrýndi stjórn Kennedys harðlega. * [[8. október]] - Bandaríski tónlistarmaðurinn [[Sam Cooke]] og hljómsveit hans voru handtekin fyrir að reyna að skrá sig á hótel fyrir hvíta í [[Louisiana]]. * [[9. október]] ** ''Skáldatími'' eftir [[Halldór Laxness]] kom út. Bókin vakti mikla athygli, enda gerir höfundurinn upp við sósíalismann í henni. ** [[Vajont-slysið]]: Skriða féll ofan í uppistöðulón í [[Vajont-dalur|Vajont-dal]] nærri [[Pordenone]] á Ítalíu. Flóðbylgja reið yfir byggðina í dalnum með þeim afleiðingum að nærri 2000 fórust. * [[14. október]] - Uppreisn gegn breskum yfirráðum hófst í [[Suður-Jemen]]. * [[21. október]] - Fyrsta blaðagreinin um [[Bítlaæðið]] (''Beatlemania'') birtist í breska dagblaðinu ''[[Daily Mail]]''. * [[23. október]] - Í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] mældist 10 mínútna meðalvindhraði 200&nbsp;km/klst. Þetta var vindhraðamet á Íslandi og var ekki jafnað fyrr en 3. febrúar 1991, þá einnig í Vestmannaeyjum. * [[30. október]] - Bifreiðaframleiðandinn [[Lamborghini]] var stofnaður á Ítalíu. * [[31. október]] - Yfir 80 létust í gassprengingu á skautasýningu í [[Corteva Coliseum]] í [[Indianapolis]]. === Nóvember === [[Mynd:Surtsey_eruption_2.jpg|thumb|right|Surtseyjargosið.]] * [[14. nóvember]] - [[Surtsey]] reis úr sjó sunnan við [[Vestmannaeyjar]]. * [[14. nóvember]] - [[Bjarni Benediktsson (f. 1908)|Bjarni Benediktsson]] tók við embætti forsætisráðherra. ([[Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar 1963-1970]]). * [[22. nóvember]] - [[John F. Kennedy]], bandaríkjaforseti, var [[Morðið á John F. Kennedy|myrtur]] í Texas. [[Lyndon B. Johnson]], varaforseti tók við. * [[23. nóvember]] - Fyrsti þáttur bresku þáttaraðarinnar ''[[Doctor Who]]'' var sýndur á BBC. * [[24. nóvember]] - [[Lee Harvey Oswald]], meintur morðingi John F. Kennedy, var skotinn til bana í haldi lögreglu af [[Jack Ruby]]. === Desember === * [[6. desember]] - Fyrstu menn stigu á land í [[Surtsey]]. Voru þar á ferð þrír franskir blaðamenn. Viku síðar komust Vestmannaeyingar til Surtseyjar. * [[10. desember]] - [[Sansibar]] varð sjálfstætt frá Bretlandi. * [[12. desember]] - [[Kenía]] varð sjálfstætt frá Bretlandi. * [[15. desember]] - Flugfélagið [[Royal Jordanian]] var stofnað. * [[16. desember]] - [[Kópavogskirkja]] var vígð af Sigurbirni Einarssyni. * [[31. desember]] - [[Sambandsríki Ródesíu og Nýasalands]] leystist upp þegar tveir hlutar þess, [[Norður-Ródesía]] og [[Nýasaland]], fengu sjálfstæði frá Bretlandi og urðu að [[Sambía|Sambíu]] og [[Malaví]]. === Ódagsettir atburðir === * [[Þjóðvarnarflokkur Íslands]] var lagður niður. * Reggísveitin [[Bob Marley and the Wailers]] var stofnuð. * Rokksveitin [[The Kinks]] var stofnuð. * [[Háskólinn í York]] var stofnaður á Englandi. == Fædd == * [[3. janúar]] - [[Till Lindemann]], þýskur söngvari. * [[7. janúar]] - [[Rand Paul]], bandarískur stjórnmálamaður. * [[14. janúar]] - [[Steven Soderbergh]], bandarískur leikstjóri. * [[16. janúar]] - [[James May]], breskur blaðamaður. * [[17. janúar]] - [[Tryggvi Þór Herbertsson]], íslenskur stjórnmálamaður. * [[26. janúar]] - [[Andrew Ridgeley]], breskur tónlistarmaður. * [[1. febrúar]] - [[Yasuharu Kurata]], japanskur knattspyrnumaður. * [[2. febrúar]] - [[Edu Marangon]], brasilískur knattspyrnumaður. * [[5. febrúar]] - [[Goran Jurić]], króatískur knattspyrnumaður. * [[17. febrúar]] - [[Larry the Cable Guy]], bandarískur leikari. * [[17. febrúar]] - [[Michael Jordan]], körfuknattleiksmaður. * [[18. febrúar]] - [[Þorsteinn M. Jónsson]], íslenskur athafnamaður. * [[19. febrúar]] - [[Slobodan Dubajić]], serbneskur knattspyrnumaður. * [[20. febrúar]] - [[Charles Barkley]], bandarískur körfuknattleiksmaður. * [[20. febrúar]] - [[Páll Hreinsson]], íslenskur dómari. * [[25. febrúar]] - [[Jón Ólafsson (f. 1963)|Jón Ólafsson]], íslenskur tónlistarmaður. * [[2. mars]] - [[Anthony Albanese]], ástralskur stjórnmálamaður. * [[4. mars]] - [[Jason Newsted]], bandarískur tónlistarmaður. * [[5. mars]] - [[Lotta Engberg]], sænsk söngkona. * [[15. mars]] - [[Richard Amos]], breskur karatemaður. * [[15. mars]] - [[Bret Michaels]], bandarískur tónlistarmaður. * [[18. mars]] - [[Vanessa Williams]], bandarísk söngkona. * [[21. mars]] - [[Ronald Koeman]], hollenskur knattspyrnumaður. * [[27. mars]] - [[Quentin Tarantino]], bandarískur leikstjóri. * [[31. mars]] - [[Áslaug Jónsdóttir]], íslenskur barnabókahöfundur. * [[1. apríl]] - [[Joe Wright]], bandarískur körfuknattleiksmaður. * [[6. apríl]] - [[Rafael Correa]], ekvadorskur stjórnmálamaður. * [[7. apríl]] - [[Ólafur Rafnsson]], íslenskur lögfræðingur (d. [[2013]]). * [[8. apríl]] - [[Julian Lennon]], enskur tónlistarmaður. * [[9. apríl]] - [[Runólfur Ágústsson]], íslenskur lögfræðingur. * [[13. apríl]] - [[Garrí Kasparov]], [[Rússland|rússneskur]] [[stjórnmálamaður]] og [[skák]]meistari. * [[15. apríl]] - [[Beata Szydło]], pólsk stjórnmálakona. * [[15. apríl]] - [[Kristín Guðrún Gunnlaugsdóttir]], íslensk myndlistarkona. * [[25. apríl]] - [[David Moyes]], skoskur knattspyrnustjóri. * [[26. apríl]] - [[Jet Li]], kínverskur leikari. * [[10. maí]] - [[Ziad Tlemçani]], túnískur knattspyrnumaður. * [[18. maí]] - [[Davíð Tencer]], slóvakískur biskup. * [[22. maí]] - [[Steindór Ívarsson]], íslenskur rithöfundur. * [[25. maí]] - [[Mike Myers]], kanadískur leikari. * [[30. maí]] - [[Nasrin Sotoudeh]], íranskur mannréttindalögfræðingur. * [[31. maí]] - [[Viktor Orbán]], ungverskur stjórnmálamaður. * [[9. júní]] - [[Johnny Depp]], bandarískur leikari. * [[10. júní]] - [[Jeanne Tripplehorn]], bandarísk leikkona. * [[13. júní]] - [[Félix Tshisekedi]], kongóskur stjórnmálamaður. * [[18. júní]] - [[Rumen Radev]], búlgarskur herforingi. * [[22. júní]] - [[Guðrún Gunnarsdóttir]], íslensk söngkona. * [[23. júní]] - [[Jóhamar]], íslenskur rithöfundur. * [[25. júní]] - [[George Michael]], breskur tónlistarmaður (d. [[2016]]). * [[25. júní]] - [[Yann Martel]], kanadískur rithöfundur. * [[27. júní]] - [[Jay Karnes]], bandarískur leikari. * [[8. júlí]] - [[Rocky Carroll]], bandarískur leikari. * [[13. júlí]] - [[Kenny Johnson]], bandarískur leikari. * [[16. júlí]] - [[Fatboy Slim]], breskur tónlistarmaður. * [[17. júlí]] - [[Ólafur Þór Gunnarsson]], íslenskur stjórnmálamaður. * [[24. júlí]] - [[Karl Malone]], bandarískur körfuknattleiksmaður. * [[29. júlí]] - [[Jón Gústafsson]], íslenskur dagskrárgerðarmaður. * [[1. ágúst]] - [[Coolio]], bandarískur rappari (d. [[2022]]). * [[3. ágúst]] - [[James Hetfield]], söngvari og lagahöfundur bandarísku hljómsveitarinnar [[Metallica]]. * [[3. ágúst]] - [[Graham Arnold]], ástralskur knattspyrnumaður. * [[6. ágúst]] - [[Kevin Mitnick]], bandarískur tölvuþrjótur (d. [[2023]]). * [[9. ágúst]] - [[Whitney Houston]], söngkona, lagahöfundur, leikkona og framleiðandi (d. [[2012]]). * [[9. ágúst]] - [[Jay Leggett]], bandarískur leikari (d. [[2013]]). * [[12. ágúst]] - [[Sveinn Andri Sveinsson]], íslenskur lögfræðingur. * [[14. ágúst]] - [[Meinolf Finke]], þýskt skáld. * [[15. ágúst]] - [[Alejandro González Iñárritu]], mexíkóskur kvikmyndagerðarmaður. * [[23. ágúst]] - [[Park Chan-wook]], suðurkóreskur leikstjóri. * [[24. ágúst]] - [[Yrsa Sigurðardóttir]], íslenskur verkfræðingur og rithöfundur. * [[25. ágúst]] - [[Ævar Örn Jósepsson]], íslenskur blaðamaður. * [[6. september]] - [[Geert Wilders]], hollenskur stjórnmálamaður. * [[6. september]] - [[Ivan Hašek]], tékkneskur knattspyrnumaður. * [[6. september]] - [[Sverrir Stormsker]], íslenskur tónlistarmaður. * [[19. september]] - [[David Seaman]], enskur knattspyrnumaður. * [[20. september]] - [[Guðmundur Árnason]], íslenskur stjórnmálamaður. * [[28. september]] - [[Luis Arce]], bólivískur stjórnmálamaður. * [[1. október]] - [[Pekka Salminen]], finnskur körfuknattleiksmaður. * [[2. október]] - [[Maria Ressa]], filippeysk-bandarískur blaðamaður. * [[2. október]] - [[Björk Vilhelmsdóttir]], íslensk stjórnmálakona. * [[6. október]] - [[Thomas Bickel]], svissneskur knattspyrnumaður. * [[6. október]] - [[Elisabeth Shue]], bandarísk leikkona. * [[20. október]] - [[Julie Payette]], kanadískur geimfari. * [[28. október]] - [[Lauren Holly]], bandarísk leikkona. * [[31. október]] - [[Dunga]], brasilískur knattspyrnumaður. * [[31. október]] - [[Rob Schneider]], bandarískur leikari. * [[31. október]] - [[Guðmundur Franklín Jónsson]], íslenskur athafnamaður. * [[1. nóvember]] - [[Logi Gunnarsson]], íslenskur heimspekingur. * [[1. nóvember]] - [[Mark Hughes]], enskur knattspyrnustjóri. * [[5. nóvember]] - [[Yair Lapid]], ísraelskur stjórnmálamaður. * [[5. nóvember]] - [[Hans Gillhaus]], hollenskur stjórnmálamaður. * [[15. nóvember]] - [[Toru Sano]], japanskur knattspyrnumaður. * [[18. nóvember]] - [[Peter Schmeichel]], danskur knattspyrnumaður. * [[21. nóvember]] - [[Peter Bosz]], hollenskur knattspyrnumaður. * [[24. nóvember]] - [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]], íslenskur rithöfundur. * [[26. nóvember]] - [[Kristján Logason]], íslenskur ljósmyndari, ljóðskáld, listamaður. * [[7. desember]] - [[Mark Bowen]], velskur knattspyrnumaður. * [[8. desember]] - [[Lee Jae-myung]], suðurkóreskur stjórnmálamaður. * [[15. desember]] - [[Cristiana Oliveira]], brasilísk leikkona. * [[17. desember]] - [[Jón Kalman Stefánsson]], íslenskur rithöfundur. * [[18. desember]] - [[Brad Pitt]], bandarískur leikari. * [[27. desember]] - [[Claus Meyer]], danskur athafnamaður. * [[29. desember]] - [[Ulf Kristersson]], sænskur stjórnmálamaður. * [[30. desember]] - [[Mike Pompeo]], bandarískur stjórnmálamaður. == Dáin == * [[16. janúar]] - [[Magnús Olsen]], norskur málvísindamaður (f. [[1878]]). * [[23. janúar]] - [[Józef Gosławski]], pólskur myndhöggvari (f. [[1908]]). * [[11. febrúar]] - [[Sylvia Plath]], bandarískt ljóðskáld, rithöfundur og smásagnahöfundur (f. [[1932]]). * [[10. mars]] - [[André Maschinoti]], franskur knattspyrnumaður (f. [[1903]]). * [[16. mars]] - [[Valtýr Stefánsson]], íslenskur ritstjóri (f. [[1893]]). * [[29. mars]] - [[August Rei]], eistneskur stjórnmálamaður (f. [[1886]]). * [[14. apríl]] - [[Anna Borg]], íslensk leikkona (f. [[1903]]). * [[23. maí]] - [[Ásgeir Jónsson frá Gottorp]], íslenskur bóndi (f. [[1876]]). * [[28. maí]] - [[Pétur J.H. Magnússon]], íslenskur knattspyrnumaður (f. [[1894]]). * [[31. maí]] - [[Edith Hamilton]], bandarískur fornfræðingur (f. [[1868]]). * [[2. júní]] - [[Ivan Bek]], júgóslavneskur knattspyrnumaður (f. [[1909]]). * [[3. júní]] - [[Jóhannes 23. páfi]] (f. 1881). * [[20. júlí]] - [[Magnús Björnsson á Syðra-Hóli]], íslenskur rithöfundur (f. [[1889]]). * [[4. ágúst]] - [[Vilhjálmur frá Skáholti]], íslenskt skáld (f. [[1907]]). * [[4. september]] - [[Robert Schuman]], franskur stjórnmálamaður (f. [[1886]]). * [[10. október]] - [[Édith Piaf]], frönsk söngkona (f. [[1915]]). * [[11. október]] - [[Jean Cocteau]], franskt skáld (f. [[1889]]). * [[25. október]] - [[Björn Þórðarson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1879]]). * [[2. nóvember]] - [[Ngô Đình Diệm]], víetnamskur stjórnmálamaður (f. [[1901]]). * [[13. nóvember]] - [[Margaret Murray]], breskur fornleifafræðingur (f. [[1863]]). * [[21. nóvember]] - [[Ulises Saucedo]], bólivískur knattspyrnuþjálfari og -dómari (f. [[1896]]). * [[22. nóvember]] - [[John F. Kennedy]], forseti [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] (f. [[1917]]). * [[22. nóvember]] - [[Aldous Huxley]], bandarískur rithöfundur (f. [[1894]]). * [[22. nóvember]] - [[C. S. Lewis]], írskur rithöfundur (f. [[1898]]). * [[24. nóvember]] - [[Lee Harvey Oswald]], bandarískur uppgjafarhermaður (f. [[1939]]). * [[12. desember]] - [[Theodor Heuss]], þýskur blaðamaður (f. [[1884]]). == [[Nóbelsverðlaunin]] == * [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Eugene Paul Wigner]], [[Maria Goeppert-Mayer]], [[J. Hans D. Jensen]] * [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Karl Ziegler]], [[Giulio Natta]] * [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - Sir [[John Carew Eccles]], [[Alan Lloyd Hodgkin]], [[Andrew Huxley|Andrew Fielding Huxley]] * [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[Giorgos Seferis]] * [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - Alþjóðaráð og alþjóðasamband [[Rauði krossinn|Rauða krossins]] ==Tilvísanir== [[Flokkur:1963]] n4fok8ggerfzxii1y99kc6x3l58tx8r 1920089 1920082 2025-06-13T09:17:36Z Akigka 183 /* Október */ 1920089 wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} Árið '''1963''' (MCMLXIII í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 63. [[ár]] 20. aldar og [[almennt ár]] sem hófst á [[þriðjudagur|þriðjudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. == Atburðir == === Janúar === [[Mynd:Bundesarchiv_B_145_Bild-P106816,_Paris,_Unterzeichnung_Elysée-Vertrag.jpg|thumb|right|Undirritun Elysée-samningsins.]] * [[1. janúar]]: ** Þriðja útvarpsrás [[Danmarks Radio]], P3, hóf útsendingar. ** [[Bogle-Chandler-málið]]: Lík tveggja vísindamanna fundust nærri Sydney í Ástralíu án þess að tækist að staðfesta dánarorsök. * [[2. janúar]] - [[Víetnamstríðið]]: Víetkong unnu sinn fyrsta stóra hersigur í [[orrustan um Ap Bac|orrustunni um Ap Bac]]. * [[13. janúar]] - [[Valdaránið í Tógó 1963]]: [[Emmanuel Bodjollé]] varð forseti eftir herforingjabyltingu í Tógó. Fyrrum forsetinn [[Sylvanus Olympio]] var skotinn til bana þegar hann reyndi að komast í bandaríska sendiráðið. * [[14. janúar]] - Yfir 100 fórust þegar eldur kom upp í indónesísku ferjunni ''Djandji Raja'' á Norður-[[Súmatra|Súmötru]]. * [[15. janúar]] - Friðargæslulið Sameinuðu þjóðanna færði stjórn [[Katanga]] aftur til [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó]]. * [[16. janúar]] - [[Níkíta Khrústsjov]] fór í opinbera heimsókn til [[Austur-Þýskaland]]s og hélt ræðu við [[Berlínarmúrinn]]. * [[19. janúar]] - Sovéski njósnarinn [[Gheorghe Pintilie]] var settur af sem aðstoðarinnanríkisráðherra Rúmeníu. * [[20. janúar]] - Indónesíski utanríkisráðherrann [[Subandrio]] lýsti yfir [[konfrontasi|vopnuðum átökum]] vegna andstöðu við stofnun [[Malasía|Malasíu]]. * [[22. janúar]] - [[Charles de Gaulle]] og [[Konrad Adenauer]] undirrituðu [[Élysée-samningurinn|Élysée-samninginn]] um vinsamleg samskipti Frakklands og Vestur-Þýskalands. * [[24. janúar]] - Sænsku ökuþórarnir [[Erik Carlsson]] og [[Ewy Rosqvist]] sigruðu bæði [[Monte Carlo-rallýið]], hvort í sínum flokki. * [[26. janúar]]: ** Ástralski raðmorðinginn [[Eric Edgar Cooke]] skaut 2 til bana og særði 3 á [[Ástralíudagurinn|Ástralíudeginum]] í Perth. ** [[Mohammad Reza Pahlavi]] Íranskeisari hratt af stað „[[hvíta byltingin|hvítu byltingunni]]“, röð efnahagslegra og félagslegra umbóta sem meðal annars fól í sér [[kosningaréttur kvenna|kosningarétt kvenna]]. * [[29. janúar]] - Frakkar beittu neitunarvaldi gegn inngöngu Breta í [[Evrópubandalagið]]. === Febrúar === [[Mynd:Syncom,_the_First_Geosynchronous_Satellite_-_GPN-2002-000123.jpg|thumb|right|Fyrsti jarðsamtakta gervihnötturinn, Syncom 1.]] * [[1. febrúar]]: ** [[Hastings Banda]] var skipaður forsætisráðherra Nýasalands. ** [[Flugáreksturinn í Ankara 1963|Tvær flugvélar rákust á]] og önnur þeirra hrapaði niður á fjölmennt torg í [[Ankara]]. 87 létu lífið. ** 104 létust þegar þak kapellu hrundi í úrhellisrigningu í [[Biblián]] í Ekvador. * [[8. febrúar]]: ** [[Ramadanbyltingin]] hófst í Írak þar sem [[Ba'ath-flokkurinn]] rændi völdum. ** Ríkisstjórn [[John F. Kennedy]] bannaði bandarískum borgurum að ferðast til [[Kúba|Kúbu]]. * [[9. febrúar]] - [[Boeing 727]] fór í jómfrúarflug sitt. * [[10. febrúar]] - Fimm borgir á norðurströnd [[Kyushu]] voru sameinaðar í borgina [[Kitakyushu]] með yfir milljón íbúa. * [[11. febrúar]] - Matreiðsluþáttur [[Julia Child|Juliu Child]], ''The French Chef'', hóf göngu sína á sjónvarpsstöðinni [[WGBH-TV]] í Boston. * [[12. febrúar]] - Farþegavélin [[Northwest Orient Airlines flug 705]] hrapaði í [[Everglades]] í Flórída. Allir um borð, 43, fórust. * [[14. febrúar]]: ** [[Harold Wilson]] tók við formennsku í [[Breski verkamannaflokkurinn|Breska verkamannaflokknum]]. ** Hundruð létust þegar [[Marj-jarðskjálftinn]] reið yfir Líbíu. ** [[Syncom]] 1 var fyrsta [[jarðsamtakta gervitungl]]ið en virkaði aldrei sem fjarskiptahnöttur vegna skemmda. ** The Coca-Cola Company setti fyrsta [[megrunardrykkur|megrunardrykk]] fyrirtækisins, kóladrykkinn [[Tab]], á markað. * [[19. febrúar]] - Bókin ''The Feminine Mystique'' eftir [[Betty Friedan]] hleypti [[önnur bylgja femínismans|annarri bylgju femínismans]] af stokkunum í Bandaríkjunum. * [[22. febrúar]]: ** Kennedy Bandaríkjaforseti stofnaði [[frelsisorða Bandaríkjaforseta|frelsisorðu Bandaríkjaforseta]] með tilskipun. ** [[Kína]] og [[Pakistan]] gerðu samning um landamæri ríkjanna milli [[Xinjiang]] og [[Gilgit-Baltistan]]. * [[27. febrúar]] - [[Juan Bosch]] varð forseti Dóminíska lýðveldisins. === Mars === [[Mynd:Besakih_Temple_1963_foto_B._Pahor.jpg|thumb|right|Eldgosið í Agung á Balí.]] * [[Mars (mánuður)|Mars]] - Fyrsta tölublað ''[[The Amazing Spider-Man]]'' eftir [[Stan Lee]] og [[Steve Ditko]] kom út. * [[1. mars]] - [[Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu]] hóf starfsemi. * [[4. mars]] - Sex manns voru dæmdir til dauða fyrir banatilræði við [[Charles de Gaulle]] forsætisráðherra Frakklands. De Gaulle náðaði 5 en forsprakkinn var leiddur fyrir aftökusveit nokkrum dögum síðar. * [[5. mars]] - Bandaríska kántrístjarnan [[Patsy Cline]] fórst í flugslysi í Tennessee ásamt hljómsveit og umboðsmanni. * [[7. mars]]: ** Pan Am-byggingin (nú [[MetLife-byggingin]]), 58 hæða háhýsi, var opnuð í [[New York-borg]]. ** [[Front de libération du Québec]] framdi sína fyrstu hryðjuverkaárás. * [[8. mars]] - [[Ba'ath-flokkurinn]] rændi völdum í Sýrlandi. * [[10. mars]] - [[Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1963|Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu]] hófst í Bólivíu. * [[16. mars]] - [[Maarten Schmidt]] greindi frá skoðun á [[dulstirni]]nu [[3C 273]] í grein í ''[[Nature (tímarit)|Nature]]''. * [[17. mars]] - Eldfjallið [[Agung]] gaus á [[Balí]] með þeim afleiðingum að 1.500 létust. * [[21. mars]] - Fangelsinu á [[Alcatraz]] í Bandaríkjunum var lokað. * [[22. mars]] - ''[[Please Please Me]]'', fyrsta breiðskífa Bítlanna, kom út. * [[23. mars]] - Danmörk vann [[Eurovision]] með laginu „Dansevise“ sem [[Grethe Ingmann|Grethe]] og [[Jørgen Ingmann]] fluttu. * [[27. mars]] - [[Skagafjarðarskjálftinn|Mikill jarðskjálfti]], um sjö stig, átti upptök norður af mynni [[Skagafjörður|Skagafjarðar]]. Skjálftinn fannst víða og flúðu sumir hús sín. * [[28. mars]] - Hrollvekjan ''[[Fuglarnir (kvikmynd)|Fuglarnir]]'' eftir [[Alfred Hitchcock]] var frumsýnd. * [[31. mars]] - Herforinginn [[Enrique Peralta Azurdia]] rændi völdum í Gvatemala að undirlagi Bandaríkjastjórnar. === Apríl === [[Mynd:Ioannes_XXIII,_signing_of_Pacem_in_Terris,_1963.jpg|thumb|right|Jóhannes 23. undirritar umburðarbréfið ''Pacem in terris''.]] * [[2. apríl]] - Sovétríkin sendu geimfarið ''[[Luna 4]]'' til tunglsins. * [[4. apríl]] - [[Norska friðarsveitin]] var stofnuð. * [[7. apríl]] - [[Júgóslavía]] var yfirlýst sósíalistaríki og [[Josip Broz Tito]] var lýstur forseti til dauðadags. * [[8. apríl]] - Kvikmyndin ''[[Arabíu-Lawrence (kvikmynd)|Arabíu-Lawrence]]'' hlaut sjö óskarsverðlaun. * [[9. apríl]]: ** [[Aprílhretið]]: Norðanrok og hörkufrost skall á á Íslandi og fórust sextán sjómenn þennan dag og hinn næsta. Mikið frost gerði eftir hlýindi á [[Suðurland]]i. Mörg tré kólu og drápust.<ref>{{cite web|url=https://sumarogsol.blogspot.com/2013/04/af-facebook-siu-si-skogrktarriti-senn.html?m=1|title=Aprílhretið mikla, Skógræktarritið|website=Sumarogsol.blogspot}}</ref> ** [[Winston Churchill]] var gerður að heiðursborgara í Bandaríkjunum. * [[10. apríl]] - Bandaríski kjarnorkukafbáturinn ''[[Thresher (kafbátur)|Thresher]]'' sökk við [[Þorskhöfði|Þorskhöfða]]. Allir 129 um borð fórust. * [[11. apríl]]: ** [[Jóhannes 23.]] páfi gaf út umburðarbréfið ''[[Pacem in terris]]'' sem fjallaði um friðsamleg samskipti ríkja. ** [[Buddy Rogers]] varð fyrsti [[Heimsmeistari í þungavigt í glímu]] með sigri á [[Antonino Rocca]] í Brasilíu. * [[14. apríl]] - ''Hrímfaxi'', vél [[Flugfélag Íslands|Flugfélags Íslands]], [[Hrímfaxaslysið|fórst við Fornebu-flugvöll]] í Ósló í Noregi. Tólf voru um borð og fórust þau öll. * [[15. apríl]] - Um 70.000 manns tóku þátt í mótmælagöngu gegn [[kjarnavopn]]um í Bretlandi. * [[17. apríl]] - Fulltrúar [[Egyptaland]]s, [[Sýrland]]s og [[Írak]]s undirrituðu yfirlýsingu um sameiningu ríkjanna í „sameinað arabískt lýðveldi“ sem aldrei varð að veruleika. * [[20. apríl]]: ** [[Front de libération du Québec]] sprengdu skráningarskrifstofu [[Kanadaher]]s í Quebec. Einn lést. ** Hellunum í [[Lascaux]] í Frakklandi var lokað til að vernda viðkvæm forsöguleg hellamálverk. * [[22. apríl]] - [[Lester Bowles Pearson]] frá Frjálslynda flokknum varð forsætisráðherra Kanada. * [[28. apríl]] - [[Þingkosningar á Ítalíu 1963|Þingkosningar voru haldnar á Ítalíu]] í fyrsta sinn með nýju kosningakerfi eftir að [[Ítalski sósíalistaflokkurinn]] gekk til liðs við stjórn [[Kristilegir demókratar (Ítalíu)|Kristilegra demókrata]]. [[Ítalski kommúnistaflokkurinn]] tvöfaldaði þingmannafjölda sinn. === Maí === [[Mynd:Cooper_-_GPN-2000-000997.jpg|thumb|right|Geimfarið ''Faith 7'' tekst á loft frá Canaveral-höfða.]] * [[1. maí]] - Síðasta nýlenda Hollendinga í [[Austur-Indíur|Austur-Indíum]], [[Vestur-Nýja-Gínea]], var afhent [[Indónesía|Indónesíu]]. * [[2. maí]] - Hundruð svartra Bandaríkjamanna, þar á meðal mörg börn, voru handtekin í [[Birmingham (Alabama)|Birmingham]] eftir mótmælagöngu gegn kynþáttaaðskilnaði. * [[4. maí]] - Nær 200 pílagrímar frá [[Maghagha]] fórust þegar bátur sökk á ánni [[Níl]]. * [[5. maí]] - Ríkisstjórn Sovétríkjanna viðurkenndi að hafa fundið og fjarlægt brunnar líkamsleifar [[Adolf Hitler|Adolfs Hitler]] 18 árum fyrr. * [[6. maí]] - [[Timothy Leary]] var rekinn úr kennarastöðu sinni við [[Harvard-háskóli|Harvard-háskóla]] fyrir að missa úr kennslu. * [[7. maí]] - Fjarskiptahnötturinn [[Telstar II]] var sendur á braut um jörðu. * [[8. maí]] - [[Búddistakreppan]] hófst í Víetnam eftir að her [[Suður-Víetnam]] skaut á hóp búddista sem fagnaði [[Vesak]], fæðingarhátíð [[Gautama Búdda]]. Átta létu lífið. * [[13. maí]] - Myndasagan [[Modesty Blaise]] hóf göngu sína í breska blaðinu ''Evening Standard''. * [[15. maí]] - [[L. Gordon Cooper]] var síðasti geimfarinn sem mannaði geimfar frá [[Mercury-áætlunin]]ni þegar hann fór 22 sinnum umhverfis jörðina um borð í ''[[Mercury 9|Faith 7]]''. * [[20. maí]] - Armenski stórmeistarinn [[Tigran Petrosjan]] varð heimsmeistari í skák eftir sigur á [[Míkhaíl Botvínník]]. * [[22. maí]] - Gríski stjórnmálamaðurinn [[Grigoris Lambrakis]] var myrtur af hægriöfgamönnum í Þessalóniki. * [[25. maí]] - [[Afríska einingarbandalagið]] var stofnað af fulltrúum 32 Afríkulanda í [[Addis Abeba]]. * [[27. maí]] - Önnur stúdíóplata [[Bob Dylan]], ''[[The Freewheelin' Bob Dylan]]'', með laginu „Blowin' in the Wind“, kom út hjá Columbia Records. * [[28. maí]] - Yfir 20.000 fórust þegar fellibylur gekk yfir [[Austur-Pakistan]]. * [[29. maí]] - [[Munch-safnið]] í Osló var opnað. * [[30. maí]] - Yfir 500 búddamunkar mótmæltu stjórn [[Ngô Đình Diệm]] við þinghúsið í Saígon. === Júní === [[Mynd:JFK_speech_Ich_bin_ein_berliner_1.jpg|thumb|right|Berlínarræða Kennedys.]] * [[3. júní]]: ** [[Efnaárásin í Huế]]: Her [[Suður-Víetnam]] sprautaði vökva úr táragassprengjum á höfuð mótmælenda. Bandaríkin hættu aðstoð við stjórn [[Ngô Đình Diệm]] í kjölfarið. ** 101 fórst þegar [[Northwest Airlines flug 293]] fórst á leið til [[Anchorage]] í Alaska. * [[5. júní]] - Breski stjórnmálamaðurinn [[John Profumo]] sagði af sér eftir kynlífshneyksli. * [[7. júní]] - Breska hljómsveitin [[The Rolling Stones]] gaf út sína fyrstu smáskífu, með [[Chuck Berry]]-laginu „Come on“. * [[9. júní]] - [[Alþingiskosningar 1963|Alþingiskosningar]] voru haldnar á Íslandi. * [[11. júní]]: ** Búddamunkurinn [[Thích Quảng Đức]] kveikti í sjálfum sér til að mótmæla skorti á trúfrelsi í [[Suður-Víetnam]]. ** Fylkisstjóri Alabama, [[George C. Wallace]], stóð sjálfur í dyrum [[Alabamaháskóli|Alabamaháskóla]] til að varna svörtum nemendum inngöngu. ** [[James Hardy]] við [[Mississippiháskóli|Mississippiháskóla]] framkvæmdi fyrstu [[lungnaígræðsla|lungnaígræðsluna]]. * [[13. júní]] - [[Gemini-verkefnið]], með tveimur geimförum í stað eins, tók við af [[Mercury-verkefnið|Mercury-verkefninu]] sem aðalverkefni NASA á sviði mannaðra geimferða. * [[15. júní]] - Franska verslunarkeðjan [[Carrefour]] opnaði fyrsta stórmarkaðinn í Evrópu í einu af úthverfum Parísar. * [[16. júní]] - [[Valentína Tereskhova]] fór í geimferð með sovéska geimskipinu ''[[Vostok 6]]'', fyrst kvenna. * [[17. júní]] - [[ASCII]]-staðallinn var samþykktur af [[Staðlaráð Bandaríkjanna|Staðlaráði Bandaríkjanna]]. * [[20. júní]]: ** [[Beint símasamband milli Moskvu og Washington]] („rauði síminn“) var samþykkt. ** Sænski flugherforinginn [[Stig Wennerström]] var handtekinn fyrir njósnir. * [[21. júní]]: ** Erkibiskup Mílanó, Giovanni Battista Montini, var kjörinn páfi eftir lát Jóhannesar 23. og tók sér nafnið [[Páll 6.]] ** [[Charles de Gaulle]] dró franska flotann úr samstarfi NATO-ríkja. * [[25. júní]] - [[Ísbjörn]] var skotinn í [[Hornvík]] á Vestfjörðum. * [[26. júní]] - [[John F. Kennedy]] hélt ræðu í Vestur-Berlín og mælti hin fleygu orð „Ég er Berlínarbúi“. * [[30. júní]] - [[Ciaculli-blóðbaðið]]: Sjö menn létu lífið í sprengjutilræði [[sikileyska mafían|sikileysku mafíunnar]] í Palermó. === Júlí === [[Mynd:Ågestaverket_reaktorhall.jpg|thumb|right|Kjarnaofninn í Ågesta.]] * [[1. júlí]] - [[Bandaríska póstþjónustan]] tók upp samræmd [[ZIP-númer]] fyrir allt landið. * [[4. júlí]] - [[Stjórnarskrá Austurríkis]] var breytt þannig að meðlimir keisarafjölskyldunnar mættu heimsækja landið ef þau afsöluðu sér valdatilkalli. * [[6. júlí]] - [[Kaþólska kirkjan]] slakaði á banni við [[bálför]]um þegar [[Páll 6.]] lýsti því yfir að eyðilegging líkamans hefði engin áhrif á sálina. * [[7. júlí]] - [[Suður-Víetnam|Suðurvíetnamskar]] öryggislögreglusveitir undir stjórn [[Ngô Đình Nhu]], bróður forsetans [[Ngô Đình Diệm]], réðust á bandaríska blaðamenn sem fylgdust með mótmælum búddamunka í Saígon. * [[11. júlí]]: ** Lögregla réðist inn á [[Lilliesleaf Farm]] í [[Jóhannesarborg]] og handtók fjölda leiðtoga [[Afríska þjóðarráðið|Afríska þjóðarráðsins]]. ** [[Carlos Julio Arosemena Monroy]] forseta Ekvador var steypt af stóli og [[Ramón Castro Jijón]] tók við. * [[17. júlí]]: ** [[Minjasafnið á Akureyri]] var opnað. ** Fyrsta sænska [[kjarnorkuver]]ið hóf starfsemi í [[Ågesta]]. * [[18. júlí]] - [[Gasstöðin við Hlemm|Gasverksmiðjan Ísaga]] við Hlemmtorg í Reykjavík brann. Miklar sprengingar urðu í brunanum og skemmdust nálæg hús. * [[19. júlí]] - Bandaríski flugmaðurinn [[Joe Walker]] náði 105,9 km hæð í eldflaugaknúnu flugvélinni [[North American X-15]]. * [[21. júlí]] - Ný [[Skálholtskirkja]] var vígð við hátíðlega athöfn. Voru þar saman komnir áttatíu prestar, prófastar, og biskupar. * [[26. júlí]]: ** Harður jarðskjálfti varð í [[Skopje]] í Júgóslavíu (nú í [[Lýðveldið Makedónía|Lýðveldinu Makedóníu]]). 1100 manns fórust í skjálftanum. ** Fjarskiptahnötturinn [[Syncom 2]] var sendur á braut um jörðu. * [[31. júlí]] - Hryðjuverkahópur sem síðar varð þekktur sem [[Tupamaros]] rændi vopnum og skotfærum frá skotfélagi í [[Montevídeó]]. === Ágúst === [[Mynd:Martin_Luther_King_-_March_on_Washington.jpg|thumb|right|Martin Luther King Jr. flytur „Ég á mér draum“-ræðuna.]] * [[5. ágúst]] - Bandaríkin, Bretland og Sovétríkin undirrituðu [[Samningur um bann við kjarnavopnatilraunum að hluta|Samning um bann við kjarnavopnatilraunum að hluta]]. * [[8. ágúst]] - [[Lestarránið mikla]]: 15 ræningjar rændu póstlest á milli Glasgow og London og náðu 2,6 milljón pundum í reiðufé. * [[14. ágúst]] - Yfir 100 fórust í skógareldum í [[Paraná-fylki]] í Brasilíu. * [[15. ágúst]] - [[Þrír dýrðardagar]]: Forseta Lýðveldisins Kongó, [[Fulbert Youlou]], var steypt af stóli eftir þriggja daga uppreisn í [[Brazzaville]]. * [[16. ágúst]]: ** Tímaritið ''[[Iceland Review]]'' hóf göngu sína. ** [[Guðrún Bjarnadóttir]], tvítug kona frá Njarðvík, var kjörin [[Miss International]]. * [[19. ágúst]] - Sæsímastrengurinn [[Icecan]] var tekinn í notkun. * [[21. ágúst]] - [[Pagóðuárásirnar í Xá Lợi]]: Sérsveit suðurvíetnamska hersins, undir stjórn [[Ngô Đình Nhu]], skemmdi búddahof um allt [[Suður-Víetnam]], handtók þúsundir og myrti hundruð manna. * [[24. ágúst]] - Fyrstu leikirnir fóru fram í þýsku knattspyrnudeildinni [[Bundesliga]]. * [[28. ágúst]] - [[Martin Luther King, Jr.]] flutti fræga ræðu á tröppum [[Abraham Lincoln-minnismerkið|Abraham Lincoln-minnismerkisins]] þar sem hann mælti hin fleygu orð „Ég á mér draum“. * [[30. ágúst]] - Hollenska tæknifyrirtækið [[Philips]] kynnti [[kassettutæki]]ð til sögunnar á vörusýningu í Berlín. * [[31. ágúst]] - [[Samvinnubanki Íslands]] hóf starfsemi í Bankastræti 7 í Reykjavík. === September === [[Mynd:Congress_of_Racial_Equality_and_members_of_the_All_Souls_Church,_Unitarian_march_in_memory_of_the_16th_Street_Baptist_Church_bombing_victims.jpg|thumb|right|Ganga til minningar um fórnarlömb sprengjutilræðisins í Birmingham.]] * [[1. september]] - Skipting [[Belgía|Belgíu]] í tungumálasvæði tók gildi. * [[10. september]] - Sikileyski mafíuforinginn [[Bernardo Provenzano]] var eftirlýstur fyrir morð, en náðist fyrst 43 árum síðar. * [[11. september]] - [[Nökkvi (félag)|Sjóferðafélag Akureyrar]], sem síðar fékk nafnið Nökkvi, var stofnað á Akureyri. * [[15. september]] - Fjögur börn létust þegar [[Ku Klux Klan]] stóð fyrir sprengjutilræði í kirkju baptista í [[Birmingham (Alabama)|Birmingham]], Alabama. * [[16. september]]: ** [[Lyndon B. Johnson]], varaforseti Bandaríkjanna, kom til Íslands í opinbera heimsókn og var vel tekið. ** [[Malasía]] var stofnuð við sameiningu [[Malajabandalagið|Malajabandalagsins]], [[Singapúr]], [[Norður-Borneó]] og [[Sarawak]]. * [[18. september]] - Hópur 10.000 mótmælenda kveikti í breska sendiráðinu í [[Jakarta]] vegna andstöðu við stofnun Malasíu. * [[20. september]] - Í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] var samþykkt að leyfa kvöldsölu um lúgur til klukkan 22 og borgarráði var heimilað að framlengja söluleyfi til klukkan 23.30 á kvöldin. Rúmur aldarfjórðungur leið þar til sölutími var gefinn frjáls. * [[21. september]] - [[Eiríkur Kristófersson]], fyrrverandi skipherra á skipum Landhelgisgæslunnar, var sæmdur [[breska heimsveldisorðan|bresku heimsveldisorðunni]], æðstu orðu Breta, sem erlendir menn geta fengið, fyrir framgöngu sína við björgun breskra sjómanna. * [[23. september]] - [[Badmintondeild KR]] var stofnuð í Reykjavík. * [[24. september]] - Mesta hækkun [[mjólk]]urvara sem vitað var um varð á Íslandi, 25%. Næsta dag hækkuðu [[kjöt]]vörur um þriðjung. Þessar hækkanir urðu þó að [[verðbólga]] á ársgrundvelli væri aðeins 14%. * [[25. september]] - [[Juan Bosch]] var steypt af stóli sem forseta Dóminíska lýðveldisins, og herforingjastjórn tók við völdum. * [[29. september]] - Önnur umferð [[Annað Vatíkansráðið|Annars Vatíkansráðsins]] hófst í Róm. === Október === [[Mynd:Campanile_Pirago.jpg|thumb|right|Ummerki um flóðið í Vajont.]] * [[1. október]] ** [[Leðurskjaldbaka]] veiddist í [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]]. ** Tímaritið ''[[Neisti (tímarit)|Neisti]]'' hóf göngu sína á Íslandi. * [[2. október]] ** [[Nígería]] varð lýðveldi með nýrri stjórnarskrá. ** Hvíta húsið tilkynnti um afturköllun bandarískra hermanna frá [[Suður-Víetnam]]. * [[3. október]] - Forseta Hondúras, [[Ramón Villeda Morales]], var steypt af stóli af herforingjanum [[Oswaldo López Arellano]]. * [[4. október]] - Stormurinn ''[[Flora (fellibylur)|Flora]]'' reið yfir á Hispaniólu og Kúbu með þeim afleiðingum að 7.000 fórust. * [[5. október]] ** Hljómsveitin [[Hljómar]] var stofnuð í Keflavík. ** Skemmtistaðurinn [[Sigtún (skemmtistaður)|Sigtún]] var opnaður við Austurvöll í Reykjavík. ** Kennedy-stjórnin í Bandaríkjunum ákvað að hætta fjárhagsaðstoð við stjórn [[Suður-Víetnam]]s nema hún réðist í lýðræðisumbætur. * [[7. október]] - [[Trần Lệ Xuân]], mágkona forseta Suður-Víetnam, [[Ngô Đình Diệm]], fór í ferð um Bandaríkin þar sem hún gagnrýndi stjórn Kennedys harðlega. * [[8. október]] - Bandaríski tónlistarmaðurinn [[Sam Cooke]] og hljómsveit hans voru handtekin fyrir að reyna að skrá sig á hótel fyrir hvíta í [[Louisiana]]. * [[9. október]] ** ''Skáldatími'' eftir [[Halldór Laxness]] kom út. Bókin vakti mikla athygli, enda gerir höfundurinn upp við sósíalismann í henni. ** [[Vajont-slysið]]: Skriða féll ofan í uppistöðulón í [[Vajont-dalur|Vajont-dal]] nærri [[Pordenone]] á Ítalíu. Flóðbylgja reið yfir byggðina í dalnum með þeim afleiðingum að nærri 2000 fórust. * [[14. október]] - Uppreisn gegn breskum yfirráðum hófst í [[Suður-Jemen]]. * [[21. október]] - Fyrsta blaðagreinin um [[Bítlaæðið]] (''Beatlemania'') birtist í breska dagblaðinu ''[[Daily Mail]]''. * [[23. október]] - Í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] mældist 10 mínútna meðalvindhraði 200&nbsp;km/klst. Þetta var vindhraðamet á Íslandi og var ekki jafnað fyrr en 3. febrúar 1991, þá einnig í Vestmannaeyjum. * [[30. október]] - Bifreiðaframleiðandinn [[Lamborghini]] var stofnaður á Ítalíu. * [[31. október]] - Yfir 80 létust í gassprengingu á skautasýningu í [[Corteva Coliseum]] í [[Indianapolis]]. === Nóvember === [[Mynd:Surtsey_eruption_2.jpg|thumb|right|Surtseyjargosið.]] * [[14. nóvember]] - [[Surtsey]] reis úr sjó sunnan við [[Vestmannaeyjar]]. * [[14. nóvember]] - [[Bjarni Benediktsson (f. 1908)|Bjarni Benediktsson]] tók við embætti forsætisráðherra. ([[Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar 1963-1970]]). * [[22. nóvember]] - [[John F. Kennedy]], bandaríkjaforseti, var [[Morðið á John F. Kennedy|myrtur]] í Texas. [[Lyndon B. Johnson]], varaforseti tók við. * [[23. nóvember]] - Fyrsti þáttur bresku þáttaraðarinnar ''[[Doctor Who]]'' var sýndur á BBC. * [[24. nóvember]] - [[Lee Harvey Oswald]], meintur morðingi John F. Kennedy, var skotinn til bana í haldi lögreglu af [[Jack Ruby]]. === Desember === * [[6. desember]] - Fyrstu menn stigu á land í [[Surtsey]]. Voru þar á ferð þrír franskir blaðamenn. Viku síðar komust Vestmannaeyingar til Surtseyjar. * [[10. desember]] - [[Sansibar]] varð sjálfstætt frá Bretlandi. * [[12. desember]] - [[Kenía]] varð sjálfstætt frá Bretlandi. * [[15. desember]] - Flugfélagið [[Royal Jordanian]] var stofnað. * [[16. desember]] - [[Kópavogskirkja]] var vígð af Sigurbirni Einarssyni. * [[31. desember]] - [[Sambandsríki Ródesíu og Nýasalands]] leystist upp þegar tveir hlutar þess, [[Norður-Ródesía]] og [[Nýasaland]], fengu sjálfstæði frá Bretlandi og urðu að [[Sambía|Sambíu]] og [[Malaví]]. === Ódagsettir atburðir === * [[Þjóðvarnarflokkur Íslands]] var lagður niður. * Reggísveitin [[Bob Marley and the Wailers]] var stofnuð. * Rokksveitin [[The Kinks]] var stofnuð. * [[Háskólinn í York]] var stofnaður á Englandi. == Fædd == * [[3. janúar]] - [[Till Lindemann]], þýskur söngvari. * [[7. janúar]] - [[Rand Paul]], bandarískur stjórnmálamaður. * [[14. janúar]] - [[Steven Soderbergh]], bandarískur leikstjóri. * [[16. janúar]] - [[James May]], breskur blaðamaður. * [[17. janúar]] - [[Tryggvi Þór Herbertsson]], íslenskur stjórnmálamaður. * [[26. janúar]] - [[Andrew Ridgeley]], breskur tónlistarmaður. * [[1. febrúar]] - [[Yasuharu Kurata]], japanskur knattspyrnumaður. * [[2. febrúar]] - [[Edu Marangon]], brasilískur knattspyrnumaður. * [[5. febrúar]] - [[Goran Jurić]], króatískur knattspyrnumaður. * [[17. febrúar]] - [[Larry the Cable Guy]], bandarískur leikari. * [[17. febrúar]] - [[Michael Jordan]], körfuknattleiksmaður. * [[18. febrúar]] - [[Þorsteinn M. Jónsson]], íslenskur athafnamaður. * [[19. febrúar]] - [[Slobodan Dubajić]], serbneskur knattspyrnumaður. * [[20. febrúar]] - [[Charles Barkley]], bandarískur körfuknattleiksmaður. * [[20. febrúar]] - [[Páll Hreinsson]], íslenskur dómari. * [[25. febrúar]] - [[Jón Ólafsson (f. 1963)|Jón Ólafsson]], íslenskur tónlistarmaður. * [[2. mars]] - [[Anthony Albanese]], ástralskur stjórnmálamaður. * [[4. mars]] - [[Jason Newsted]], bandarískur tónlistarmaður. * [[5. mars]] - [[Lotta Engberg]], sænsk söngkona. * [[15. mars]] - [[Richard Amos]], breskur karatemaður. * [[15. mars]] - [[Bret Michaels]], bandarískur tónlistarmaður. * [[18. mars]] - [[Vanessa Williams]], bandarísk söngkona. * [[21. mars]] - [[Ronald Koeman]], hollenskur knattspyrnumaður. * [[27. mars]] - [[Quentin Tarantino]], bandarískur leikstjóri. * [[31. mars]] - [[Áslaug Jónsdóttir]], íslenskur barnabókahöfundur. * [[1. apríl]] - [[Joe Wright]], bandarískur körfuknattleiksmaður. * [[6. apríl]] - [[Rafael Correa]], ekvadorskur stjórnmálamaður. * [[7. apríl]] - [[Ólafur Rafnsson]], íslenskur lögfræðingur (d. [[2013]]). * [[8. apríl]] - [[Julian Lennon]], enskur tónlistarmaður. * [[9. apríl]] - [[Runólfur Ágústsson]], íslenskur lögfræðingur. * [[13. apríl]] - [[Garrí Kasparov]], [[Rússland|rússneskur]] [[stjórnmálamaður]] og [[skák]]meistari. * [[15. apríl]] - [[Beata Szydło]], pólsk stjórnmálakona. * [[15. apríl]] - [[Kristín Guðrún Gunnlaugsdóttir]], íslensk myndlistarkona. * [[25. apríl]] - [[David Moyes]], skoskur knattspyrnustjóri. * [[26. apríl]] - [[Jet Li]], kínverskur leikari. * [[10. maí]] - [[Ziad Tlemçani]], túnískur knattspyrnumaður. * [[18. maí]] - [[Davíð Tencer]], slóvakískur biskup. * [[22. maí]] - [[Steindór Ívarsson]], íslenskur rithöfundur. * [[25. maí]] - [[Mike Myers]], kanadískur leikari. * [[30. maí]] - [[Nasrin Sotoudeh]], íranskur mannréttindalögfræðingur. * [[31. maí]] - [[Viktor Orbán]], ungverskur stjórnmálamaður. * [[9. júní]] - [[Johnny Depp]], bandarískur leikari. * [[10. júní]] - [[Jeanne Tripplehorn]], bandarísk leikkona. * [[13. júní]] - [[Félix Tshisekedi]], kongóskur stjórnmálamaður. * [[18. júní]] - [[Rumen Radev]], búlgarskur herforingi. * [[22. júní]] - [[Guðrún Gunnarsdóttir]], íslensk söngkona. * [[23. júní]] - [[Jóhamar]], íslenskur rithöfundur. * [[25. júní]] - [[George Michael]], breskur tónlistarmaður (d. [[2016]]). * [[25. júní]] - [[Yann Martel]], kanadískur rithöfundur. * [[27. júní]] - [[Jay Karnes]], bandarískur leikari. * [[8. júlí]] - [[Rocky Carroll]], bandarískur leikari. * [[13. júlí]] - [[Kenny Johnson]], bandarískur leikari. * [[16. júlí]] - [[Fatboy Slim]], breskur tónlistarmaður. * [[17. júlí]] - [[Ólafur Þór Gunnarsson]], íslenskur stjórnmálamaður. * [[24. júlí]] - [[Karl Malone]], bandarískur körfuknattleiksmaður. * [[29. júlí]] - [[Jón Gústafsson]], íslenskur dagskrárgerðarmaður. * [[1. ágúst]] - [[Coolio]], bandarískur rappari (d. [[2022]]). * [[3. ágúst]] - [[James Hetfield]], söngvari og lagahöfundur bandarísku hljómsveitarinnar [[Metallica]]. * [[3. ágúst]] - [[Graham Arnold]], ástralskur knattspyrnumaður. * [[6. ágúst]] - [[Kevin Mitnick]], bandarískur tölvuþrjótur (d. [[2023]]). * [[9. ágúst]] - [[Whitney Houston]], söngkona, lagahöfundur, leikkona og framleiðandi (d. [[2012]]). * [[9. ágúst]] - [[Jay Leggett]], bandarískur leikari (d. [[2013]]). * [[12. ágúst]] - [[Sveinn Andri Sveinsson]], íslenskur lögfræðingur. * [[14. ágúst]] - [[Meinolf Finke]], þýskt skáld. * [[15. ágúst]] - [[Alejandro González Iñárritu]], mexíkóskur kvikmyndagerðarmaður. * [[23. ágúst]] - [[Park Chan-wook]], suðurkóreskur leikstjóri. * [[24. ágúst]] - [[Yrsa Sigurðardóttir]], íslenskur verkfræðingur og rithöfundur. * [[25. ágúst]] - [[Ævar Örn Jósepsson]], íslenskur blaðamaður. * [[6. september]] - [[Geert Wilders]], hollenskur stjórnmálamaður. * [[6. september]] - [[Ivan Hašek]], tékkneskur knattspyrnumaður. * [[6. september]] - [[Sverrir Stormsker]], íslenskur tónlistarmaður. * [[19. september]] - [[David Seaman]], enskur knattspyrnumaður. * [[20. september]] - [[Guðmundur Árnason]], íslenskur stjórnmálamaður. * [[28. september]] - [[Luis Arce]], bólivískur stjórnmálamaður. * [[1. október]] - [[Pekka Salminen]], finnskur körfuknattleiksmaður. * [[2. október]] - [[Maria Ressa]], filippeysk-bandarískur blaðamaður. * [[2. október]] - [[Björk Vilhelmsdóttir]], íslensk stjórnmálakona. * [[6. október]] - [[Thomas Bickel]], svissneskur knattspyrnumaður. * [[6. október]] - [[Elisabeth Shue]], bandarísk leikkona. * [[20. október]] - [[Julie Payette]], kanadískur geimfari. * [[28. október]] - [[Lauren Holly]], bandarísk leikkona. * [[31. október]] - [[Dunga]], brasilískur knattspyrnumaður. * [[31. október]] - [[Rob Schneider]], bandarískur leikari. * [[31. október]] - [[Guðmundur Franklín Jónsson]], íslenskur athafnamaður. * [[1. nóvember]] - [[Logi Gunnarsson]], íslenskur heimspekingur. * [[1. nóvember]] - [[Mark Hughes]], enskur knattspyrnustjóri. * [[5. nóvember]] - [[Yair Lapid]], ísraelskur stjórnmálamaður. * [[5. nóvember]] - [[Hans Gillhaus]], hollenskur stjórnmálamaður. * [[15. nóvember]] - [[Toru Sano]], japanskur knattspyrnumaður. * [[18. nóvember]] - [[Peter Schmeichel]], danskur knattspyrnumaður. * [[21. nóvember]] - [[Peter Bosz]], hollenskur knattspyrnumaður. * [[24. nóvember]] - [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]], íslenskur rithöfundur. * [[26. nóvember]] - [[Kristján Logason]], íslenskur ljósmyndari, ljóðskáld, listamaður. * [[7. desember]] - [[Mark Bowen]], velskur knattspyrnumaður. * [[8. desember]] - [[Lee Jae-myung]], suðurkóreskur stjórnmálamaður. * [[15. desember]] - [[Cristiana Oliveira]], brasilísk leikkona. * [[17. desember]] - [[Jón Kalman Stefánsson]], íslenskur rithöfundur. * [[18. desember]] - [[Brad Pitt]], bandarískur leikari. * [[27. desember]] - [[Claus Meyer]], danskur athafnamaður. * [[29. desember]] - [[Ulf Kristersson]], sænskur stjórnmálamaður. * [[30. desember]] - [[Mike Pompeo]], bandarískur stjórnmálamaður. == Dáin == * [[16. janúar]] - [[Magnús Olsen]], norskur málvísindamaður (f. [[1878]]). * [[23. janúar]] - [[Józef Gosławski]], pólskur myndhöggvari (f. [[1908]]). * [[11. febrúar]] - [[Sylvia Plath]], bandarískt ljóðskáld, rithöfundur og smásagnahöfundur (f. [[1932]]). * [[10. mars]] - [[André Maschinoti]], franskur knattspyrnumaður (f. [[1903]]). * [[16. mars]] - [[Valtýr Stefánsson]], íslenskur ritstjóri (f. [[1893]]). * [[29. mars]] - [[August Rei]], eistneskur stjórnmálamaður (f. [[1886]]). * [[14. apríl]] - [[Anna Borg]], íslensk leikkona (f. [[1903]]). * [[23. maí]] - [[Ásgeir Jónsson frá Gottorp]], íslenskur bóndi (f. [[1876]]). * [[28. maí]] - [[Pétur J.H. Magnússon]], íslenskur knattspyrnumaður (f. [[1894]]). * [[31. maí]] - [[Edith Hamilton]], bandarískur fornfræðingur (f. [[1868]]). * [[2. júní]] - [[Ivan Bek]], júgóslavneskur knattspyrnumaður (f. [[1909]]). * [[3. júní]] - [[Jóhannes 23. páfi]] (f. 1881). * [[20. júlí]] - [[Magnús Björnsson á Syðra-Hóli]], íslenskur rithöfundur (f. [[1889]]). * [[4. ágúst]] - [[Vilhjálmur frá Skáholti]], íslenskt skáld (f. [[1907]]). * [[4. september]] - [[Robert Schuman]], franskur stjórnmálamaður (f. [[1886]]). * [[10. október]] - [[Édith Piaf]], frönsk söngkona (f. [[1915]]). * [[11. október]] - [[Jean Cocteau]], franskt skáld (f. [[1889]]). * [[25. október]] - [[Björn Þórðarson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1879]]). * [[2. nóvember]] - [[Ngô Đình Diệm]], víetnamskur stjórnmálamaður (f. [[1901]]). * [[13. nóvember]] - [[Margaret Murray]], breskur fornleifafræðingur (f. [[1863]]). * [[21. nóvember]] - [[Ulises Saucedo]], bólivískur knattspyrnuþjálfari og -dómari (f. [[1896]]). * [[22. nóvember]] - [[John F. Kennedy]], forseti [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] (f. [[1917]]). * [[22. nóvember]] - [[Aldous Huxley]], bandarískur rithöfundur (f. [[1894]]). * [[22. nóvember]] - [[C. S. Lewis]], írskur rithöfundur (f. [[1898]]). * [[24. nóvember]] - [[Lee Harvey Oswald]], bandarískur uppgjafarhermaður (f. [[1939]]). * [[12. desember]] - [[Theodor Heuss]], þýskur blaðamaður (f. [[1884]]). == [[Nóbelsverðlaunin]] == * [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Eugene Paul Wigner]], [[Maria Goeppert-Mayer]], [[J. Hans D. Jensen]] * [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Karl Ziegler]], [[Giulio Natta]] * [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - Sir [[John Carew Eccles]], [[Alan Lloyd Hodgkin]], [[Andrew Huxley|Andrew Fielding Huxley]] * [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[Giorgos Seferis]] * [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - Alþjóðaráð og alþjóðasamband [[Rauði krossinn|Rauða krossins]] ==Tilvísanir== [[Flokkur:1963]] 04ad3hegvohlmrgh14fcztq6i5go2z8 Elísabet 2. Bretadrottning 0 6258 1920097 1917497 2025-06-13T10:29:16Z 2A01:6F02:31B:9FE1:1848:739E:CE10:49A0 1920097 wikitext text/x-wiki {{konungur | titill = [[Breska konungsveldið|Drottning Bretlands]] og <br />[[samveldið|samveldisins]] | skjaldarmerki = Royal coat of arms of the United Kingdom (St. Edward's Crown).svg | ætt = [[Windsor-ætt]] | nafn = Elísabet 2. | mynd = Elizabeth II in Berlin 2015 (cropped).JPG | skírnarnafn = Elizabeth Alexandra Mary | fæðingardagur = {{fæðingardagur|1926|4|21}} | fæðingarstaður = 17 Bruton Street, [[Mayfair]], [[London]], [[England]]i, [[Bretland]]i | dánardagur = {{Dánardagur og aldur|2022|9|8|1926|4|21}} | dánarstaður = [[Balmoral-kastali|Balmoral-kastala]], [[Skotland]]i, [[Bretland]]i | grafinn = Minningarkapella Georgs 6. konungs, Kapellu Heilags Georgs, [[Windsor-kastali|Windsor-kastala]] | ríkisár = [[6. febrúar]] [[1952]] – [[8. september]] [[2022]] | faðir = [[Georg 6. Bretlandskonungur]] | móðir = [[Elísabet drottningarmóðir|Elizabeth Bowes-Lyon]] | maki = [[Filippus prins, hertogi af Edinborg]] | titill_maka = Eiginmaður | börn = [[Karl 3. Bretakonungur|Karl 3.]], Bretakonungur<br>[[Anna Bretaprinsessa|Anna]], hin konunglega prinsessa<br>[[Andrés prins, hertoginn af York|Andrés]], hertogi af Jórvík<br>[[Játvarður prins, jarlinn af Wessex|Játvarður]] jarl af Wessex }} '''Elísabet 2.''' (fullt nafn: ''Elizabeth Alexandra Mary'', [[21. apríl]] [[1926]] – [[8. september]] [[2022]]) var [[drottning]] og [[þjóðhöfðingi]] [[Bretland]]s og ýmissa annarra ríkja innan [[Breska heimsveldið|breska heimsveldisins]] og síðan [[Breska samveldið|samveldisins]]. Þar að auki var hún æðsti yfirmaður [[Enska biskupakirkjan|ensku biskupakirkjunnar]] og breska heraflans og [[lávarður]] [[Mön (í Írlandshafi)|Manar]]. Þessum embættum gegndi hún síðan faðir hennar [[Georg 6.]] lést árið [[1952]] til dauðadags árið [[2022]]. Hún var þjóðhöfðingi um 125 milljón manna og þaulsætnasti þjóðhöfðingi í sögu Bretlands. Elísabet var eldri dóttir Alberts hertoga af York og konu hans, [[Elísabet Bowes-Lyon]]. Þegar hún fæddist var ekkert sem benti til þess að hún yrði framtíðarþjóðhöfðingi Bretlands. Ríkisarfinn var eldri bróðir föður hennar, [[Játvarður 8.|Játvarður]] prins af Wales, og allir bjuggust við að hann gengi í hjónaband og eignaðist börn. Hann varð að vísu konungur [[1936]] en sagði af sér seinna sama ár og þá varð faðir Elísabetar konungur, þvert gegn vilja sínum, og tók sér nafnið Georg 6. Elísabet stóð þá næst til ríkiserfða þar sem hún átti engan bróður. Hún fékk þó ekki titilinn [[Prinsinn af Wales|prinsessa af Wales]]. Eiginmaður hennar var [[Filippus prins, hertogi af Edinborg]], og gengu þau í hjónaband [[1947]]. Þau eru bæði afkomendur [[Kristján 9.|Kristjáns 9.]] Danakonungs og [[Viktoría Bretadrottning|Viktoríu]] Bretadrottningar. Saman eiga þau fjögur börn en þau eru í aldursröð: [[Karl 3. Bretakonungur]], [[Anna Bretaprinsessa|Anna prinsessa]], [[Andrés prins, hertoginn af York|Andrés hertogi af York]] og [[Játvarður prins, jarlinn af Wessex|Játvarður jarl af Wessex]]. ==Æviágrip== Elísabet fæddist árið 1926 og var hin eldri af tveimur dætrum [[Georg 6. Bretlandskonungur|Alberts hertoga af York]] og eiginkonu hans, [[Elísabet drottningarmóðir|Elísabetar Bowes-Lyon]]. Albert var yngri sonur [[Georg 5.|Georgs 5.]] Bretlandskonungs og ekki var gert ráð fyrir því við fæðingu Elísabetar að hann eða niðjar hans myndu taka við bresku krúnunni. Þegar Georg konungur lést árið 1936 tók [[Játvarður 8. Bretlandskonungur|Játvarður]], föðurbróðir Elísabetar, við krúnunni en ákvað sama ár að segja af sér til þess að geta kvænst [[Wallis Simpson]], tvífráskilinni Bandaríkjakonu sem ríkisstjórninni þótti ekki efni í drottningu. Þetta leiddi til þess að faðir Elísabetar var krýndur konungur undir nafninu Georg 6. og Elísabet varð ríkisarfi að bresku krúnunni.<ref name=dv2015>{{Tímarit.is|6798058|Elísabet II slær met Viktoríu|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=8. september 2015|höfundur=Kolbrún Bergþórsdóttir|blaðsíða=28-32}}</ref> Elísabet ólst upp í skugga [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]] og tók nokkurn þátt í starfsemi breska heimavarnarliðsins sem ung kona á stríðsárunum.<ref>{{Tímarit.is|1251604|Elísabet prinsessa er orðin myndug|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=22. apríl 1944|höfundur=Cynthia Asquith|blaðsíða=2}}</ref> Elísabet flutti sitt fyrsta útvarpsávarp árið 1940, þegar hún var fjórtán ára. Í því ávarpaði hún bresk börn sem höfðu verið send í fóstur út í sveit vegna [[Orrustan um Bretland|loftárása Þjóðverja]] og hvatti þau til að sýna styrk og hugrekki. Þegar Elísabet var tæplega sextán ára var hún gerð að ofursta í breska hernum og hlaut herþjálfun í samræmi við hefðbundna menntun breskra krúnuarfa.<ref name=ruv2016>{{Vefheimild|titill=Elísabet níræð - konungsveldi á tímamótum|url=https://www.ruv.is/frett/elisabet-niraed-konungsveldi-a-timamotum|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2016|mánuður=20. febrúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=21. september|höfundur=Gunnar Hrafn Jónsson}}</ref> Elísabet vann meðal annars í flutningadeild hjálparsveitanna, bæði sem bílstjóri og bifvélavirki.<ref>{{Tímarit.is|4058992|Höfuð elstu veraldlegrar stofnunar Bretaveldis|blað=[[Tíminn|Tíminn, helgin]]|útgáfudagsetning=23. júní 1990|blaðsíða=11-13}}</ref> Elísabet kynntist grískættuðum frænda sínum, [[Filippus prins, hertogi af Edinborg|Filippusi]], þegar hún var þrettán ára og þau felldu brátt hugi saman. Elísabet og Filippus trúlofuðust árið 1947 og giftust síðar sama ár.<ref name=dv2015/> ===Valdatíð (1952–2022)=== [[Mynd:Elizabeth and Philip 1953.jpg|thumb|left|Krýningarmynd af Elísabetu og Filippusi árið 1953.]] [[Mynd:Queen Elizabeth II official portrait for 1959 tour (retouched) (cropped) (3-to-4 aspect ratio).jpg|thumb|left|Elísabet, 1959.]] Georg 6. lést árið 1952, á meðan Elísabet var í opinberri heimsókn í [[Kenía|Keníu]]. Elísabet varð þannig þjóðhöfðingi [[samveldið|samveldisins]] undir nafninu Elísabet 2. og var krýnd drottning í júní næsta ár.<ref>{{Tímarit.is|5406327|Krýnd Elisabet II Bretadrottning|blað=[[Eining]]|útgáfudagsetning=1. október 1953|blaðsíða=1-3}}</ref> Elísabet var vinsæll þjóðhöfðingi allt frá valdatöku sinni og einbeitti sér lengi að því að endurheimta virðuleika konungsfjölskyldunnar eftir umdeilda afsögn frænda síns.<ref>{{Tímarit.is|1638094|Elísabet II Bretadrottning sextug: Með heiðri og sóma|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=10. ágúst 1986|blaðsíða=12-14}}</ref> Þó fór að bera á gagnrýni á hana árið 1957 í [[Súesdeilan|Súesdeilunni]], þegar [[Louis Mountbatten|Mountbatten lávarður]], frændi bæði Filippusar og Elísabetar, lét hafa eftir sér að drottningin væri á móti stríðsrekstri Breta í Egyptalandi. [[Anthony Eden]] forsætisráðherra, sem hafði átt frumkvæði að stríðinu, neyddist í kjölfarið til að segja af sér formennsku í [[Íhaldsflokkurinn (Bretland)|Íhaldsflokknum]] og Elísabet skipaði [[Harold Macmillan]] í embætti forsætisráðherra. Þegar Macmillan sagði síðan af sér sex árum síðar staðfesti Elísabet valið á aðalsmanninum [[Alec Douglas-Home]] sem eftirmanni hans, sem mörgum þótti ólýðræðislegt og leiddi til frekari gagnrýni á embætti Elísabetar.<ref name=ruv2016/> Elísabet hafði átt í góðu sambandi við fyrsta forsætisráðherra sinn, [[Winston Churchill]], sem hrósaði henni fyrir sterkan persónuleika og hafði mynd af henni fyrir ofan rúm sitt á sveitasetri sínu síðustu árin. Samskipti hennar við [[Margaret Thatcher]], forsætisráðherra frá 1979 til 1990, voru með stirðara móti og Thatcher mun hafa sagt um Elísabetu við flokksfélaga sína: „Hún er ekki ein af okkur.“<ref name=dv2015/> Á níunda og tíunda áratugnum var mikið fjallað í slúðurblöðum og öðrum fjölmiðlum um kynlíf barna Elísabetar og myndugleiki krúnunnar beið nokkurn hnekki fyrir vikið. Í frægri ræðu sem Elísabet hélt árið 1992 kallaði hún árið „[[annus horribilis]]“ („hræðilegt ár“ á latínu) og vísaði þar í ýmsa fjölskylduharmleiki sem þá stóðu yfir, meðal annars fráskilnað tveggja barna hennar ([[Anna Bretaprinsessa|Önnu]] og [[Andrés prins, hertoginn af York|Andrésar]]) frá mökum sínum og uppljóstranir um framhjáhald elsta sonar hennar, [[Karl 3. Bretakonungur|Karls krónprins]], á eiginkonu sinni, [[Díana prinsessa|Díönu prinsessu]].<ref name=sunnudagsmoggi>{{Tímarit.is|6020153|Drottningin skyldurækna|blað=[[SunnudagsMogginn]]|útgáfudagsetning=3. júní 2012|blaðsíða=32-35}}</ref> Til þess að reyna að breyta ímynd konungdæmisins byrjaði drottningin að borga skatta í kjölfar hneykslismálanna og lét opna [[Buckinghamhöll]] fyrir almenningi í tvo mánuði á ári.<ref name=sunnudagsmoggi/> Karl og Díana hlutu lögskilnað árið 1996 og Díana lést með sviplegum hætti í bílslysi í París næsta ár. Fráskilnaður og dauði Díönu, sem hafði notið mikilla vinsælda og hafði þótt anda ferskum andvara á ímynd konungfjölskyldunnar á meðan þau Karl voru hjón, olli straumhvörfum í drottningartíð Elísabetar. Í fyrstu leiddi dauði Díönu til harðrar gagnrýni á Elísabetu, sem þótti draga lappirnar með að sýna viðbrögð við andlátinu og vannýta tækifæri til að tengjast þjóðinni, sem var í sorg.<ref>{{Vefheimild|titill=„Þau komu bara ekki vel fram við Díönu“|url=https://www.ruv.is/frett/2022/09/13/thau-komu-bara-ekki-vel-fram-vid-dionu|útgefandi=[[RÚV]]|dags=13. september 2022|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=25. september|höfundur=Júlía Aradóttir|höfundur2=Oddur Þórðarson|höfundur3=Jóhann Alfreð Kristinsson}}</ref> Elísabet sýndi sína mannlegu hlið er hún minntist Díönu í sjónvarpsávarpi og vann sér aftur inn mikla velvild sem hún hafði glatað á undanförnum árum.<ref name=sunnudagsmoggi/> Rannsókn ''[[The Guardian]]'' á skjölum úr Þjóðskjalasafni Bretlands bendir til þess að á valdatíð sinni hafi Elísabet getað beitt svokölluðu „samþykki drottningarinnar“ (e. ''Queen's consent'') til þess að hafa áhrif á lagasetningar áður en þær eru samþykktar af breska þinginu. Meðal annars hafi lögfræðingur drottningarinnar beitt ríkisstjórn [[Edward Heath|Edwards Heath]] þrýstingi á áttunda áratuginum til þess að hún yrði undanskilin nýjum upplýsingalögum sem hefðu annars skyldað hana til þess að gera opinberar upplýsingar um eignarhluti og auðæfi sín.<ref>{{Vefheimild|titill=Hlutaðist til um lög til að halda auðæfunum leyndum|url=https://www.ruv.is/frett/2021/02/08/hlutadist-til-um-log-til-ad-halda-audaefunum-leyndum|útgefandi=RÚV|höfundur=Valgerður Árnadóttir|ár=2021|mánuður=8. febrúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=24. mars}}</ref> Elísabet hafi þannig farið með dulda valdheimild í formi táknrænnar athafnar á ríkisárum sínum.<ref>{{Vefheimild|titill=Drottningin fékk lögum breytt til að sveipa auðæfi sín leyndarhjúp |url=https://www.visir.is/g/20212070722d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Hólmfríður Gísladóttir|ár=2021|mánuður=7. febrúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=24. mars}}</ref> Filippus prins, eiginmaður Elísabetar, lést í apríl árið 2021, en þau Elísabet höfðu þá verið gift í rúm 73 ár.<ref>{{Vefheimild|titill=Átti sér­stak­an stað í hjarta Breta|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2021/04/09/atti_serstakan_stad_i_hjarta_breta/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=9. apríl|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=9. apríl}}</ref> ==Andlát== [[Mynd:Elizabeth II Lying-in-State - 04.jpg|thumb|right|Kista Elísabetar var geymd í [[Westminster]] í fimm daga fyrir útförina, þar sem hundruðir þúsunda manns biðu í röðum til að votta drottningunni virðingu sína.]] Elísabet lést þann 8. september 2022, þá 96 ára gömul.<ref>{{Vefheimild|titill=Elísa­bet Bret­lands­drottning er látin|url=https://www.frettabladid.is/frettir/elisabet-bretlandsdrottning-er-latin/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=8. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=8. september|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson|safnslóð=https://web.archive.org/web/20220909070703/https://www.frettabladid.is/frettir/elisabet-bretlandsdrottning-er-latin/|safnár=2022|safnmánuður=9. september}}</ref> Hún lést í [[Balmoral-kastali|Balmoral-kastala]] í [[Skotland]]i, þar sem hún hafði verið undir eftirliti lækna vegna hrakandi heilsu.<ref>{{Vefheimild|titill=Elísabet II leiddi Breta í gegnum súrt og sætt í 70 ár|url=https://www.visir.is/g/20222308859d/elisabet-ii-leiddi-breta-i-gegnum-surt-og-saett-i-70-ar|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=8. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=8. september|höfundur=Heimir Már Pétursson }}</ref> Aðeins tveimur dögum fyrir andlát sitt hafði Elísabet veitt fimmtánda forsætisráðherranum á valdatíð sinni, [[Liz Truss]], stjórnarmyndunarumboð. Vegna hrakandi heilsu hafði Elísabet hitt verðandi forsætisráðherrann í Balmoral-kastala en ekki í [[Buckingham-höll]] eins og venjan er.<ref>{{Vefheimild|titill=Liz Truss hitti Elísa­betu og tók við stjórnar­taumunum í Bret­land|url=https://www.frettabladid.is/frettir/liz-truss-hitti-elisabetu-og-tok-vid-stjornartaumunum-i-bretland/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=6. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. september|höfundur=Þorvarður Pálsson|safnslóð=https://web.archive.org/web/20221208164320/https://www.frettabladid.is/frettir/liz-truss-hitti-elisabetu-og-tok-vid-stjornartaumunum-i-bretland/|safnár=2022|safnmánuður=8. desember}}</ref> Elísabet var borin til grafar í [[Windsor-kastali|Windsor-kastala]] þann 19. september í opinberri útför. Hundruð þúsunda manna vottuðu drottningunni virðingu sína fyrir útförina, þar á meðal fjöldi erlendra þjóðarleiðtoga þar á meðal [[Guðni Th. Jóhannesson]] þáverandi forseti Íslands. Öryggisgæsla við jarðarförina var því ein stærsta aðgerð í sögu bresku lögreglunnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Stærsta verkefnið hafið – Sjóliðar draga vagn með kistu drottningar|url=https://kjarninn.is/frettir/staersta-verkefnid-hafid-sjolidar-draga-vagn-med-kistu-drottningar/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2022|mánuður=19. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=25. september|höfundur=Sunna Ósk Logadóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Jarðarförin „umfangsmesta lögregluaðgerð sögunnar“|url=https://www.ruv.is/frett/2022/09/19/jardarforin-umfangsmesta-logregluadgerd-sogunnar|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=19. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=25. september|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> == Tenglar == * {{Tímarit.is|3298514|„Já, en hvað getur hún alltaf verið að gera?“|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|útgáfudagsetning=5. júní 1977|blaðsíða=8-11; 16}} ==Tilvísanir== <references/> {{töflubyrjun}} {{erfðatafla | titill = [[Bretadrottning]] | frá = [[6. febrúar]] [[1952]] | til = [[8. september]] [[2022]] | fyrir = [[Georg 6.]] | eftir = [[Karl 3. Bretakonungur|Karl 3.]] }} {{töfluendir}} {{Enskir, skoskir og breskir einvaldar}} {{fd|1926|2022}} [[Flokkur:Handhafar stórkross Hinnar íslensku fálkaorðu]] [[Flokkur:Windsor-ætt]] [[Flokkur:Einvaldar samveldisins]] [[Flokkur:Þjóðhöfðingjar Bahamaeyja]] [[Flokkur:Þjóðhöfðingjar Barbados]] [[Flokkur:Þjóðhöfðingjar Gana]] [[Flokkur:Þjóðhöfðingjar Gvæjana]] [[Flokkur:Þjóðhöfðingjar Keníu]] [[Flokkur:Þjóðhöfðingjar Möltu]] [[Flokkur:Þjóðhöfðingjar Nígeríu]] [[Flokkur:Þjóðhöfðingjar Pakistans]] he9k966n26jro95muacdnky6plwqb2n Brooklyn 0 8109 1920076 1812795 2025-06-13T02:43:20Z Ziv 102822 → File has been renamed on Commons ([[:c:GR]]) 1920076 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Brooklyn Highlight New York City Map.png|thumb|Kort sem sýnir Brooklyn (með gulu) innan New York borgar (sem sýnd er með gráu).]] '''Brooklyn''' er hluti [[New York-borg]]ar í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Brooklyn er fjölmennasti borgarhlutinn með 2.648.771 íbúa (2017). Brooklyn er staðsett á vestasta hluta [[Long Island]]. Til norðausturs er [[Queens]]. Á alla aðra kanta er Brooklyn umlukið sjó og sundinu [[East River]]. ==Íþróttir== *[[Brooklyn Nets]] - NBA *[[New York Islanders]] - NHL (íshokkí) {{New York}} {{Stubbur|bandaríkin}} [[Flokkur:New York]] 4m7auu4omsua26ue109ubcba9405asp Sýn 0 8325 1920049 1920004 2025-06-12T19:40:36Z Leikstjórinn 74989 1920049 wikitext text/x-wiki '''Sýn''' (hét áður '''Stöð 2''') er [[ísland|íslensk]] áskriftar [[sjónvarpsstöð]] sem hefur verið starfandi frá því [[9. október]] [[1986]]. Stöðin var stofnuð að frumkvæði [[Jón Óttar Ragnarsson|Jóns Óttars Ragnarssonar]] [[matvælafræði]]ngs og [[Hans Kristján Árnason|Hans Kristjáns Árnasonar]] [[hagfræði]]ngs. [[Valgerður Matthíasdóttir]] gekk svo til liðs við þá og var áberandi í útlitshönnun og [[dagskrárgerð]] stöðvarinnar frá upphafi. Frá [[1986]] til [[2025]] var nafn stöðvarinnar Stöð 2, en því var breytt yfir í [[Sýn (fyrirtæki)|Sýn]] í [[júní]] [[2025]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/445813|title=Ekki hægt að horfa á Stöð 2 í myndlyklum Símans frá 1. ágúst - RÚV.is|last=Markúsdóttir|first=Erla María|date=2025-06-11|website=RÚV|access-date=2025-06-11}}</ref> == Saga Stöðvar 2 == === Nýju útvarpslögin 1986 === Í [[Stóra BSRB verkfallið|stóra BSRB verkfallinu]] haustið [[1984]] lagðist nánast öll starfsemi [[RÚV]] niður og upp spruttu nokkrar ólöglegar [[útvarpsstöð]]var. Í kjölfarið var farið að huga að endurskoðun [[Útvarpslög|útvarpslaga]] í [[menntamálaráðherra]]tíð [[Ragnhildur Helgadóttir|Ragnhildar Helgadóttur]]. Ný lög, sem leyfðu einkareknar útvarps- og sjónvarpsstöðvar, voru samþykkt á [[Alþingi]] [[13. júní]] [[1985]] og tóku gildi í ársbyrjun 1986. Fram að þeim tíma höfðu verið starfandi á [[Ísland]]i tvær [[útvarpsstöð]]var og ein sjónvarpsstöð, [[Rás 1]] og [[Rás 2]] og [[Ríkissjónvarpið]]. === Stofnun Stöðvar 2 === Stöð 2 fór í loftið [[9. október]] [[1986]] sem áskriftarstöð með læstri dagskrá þar sem þurfti að kaupa lykilnúmer og slá inn í myndlykil til að afrugla útsendinguna. Jón Óttar var sjónvarpsstjóri og þau Vala Matt voru áberandi á skjánum þessa fyrstu daga stöðvarinnar. Dagskráin var byggð upp á aðkeyptu afþreyingarefni, leiknu íslensku skemmtiefni og [[Fréttir|fréttum]]. Erfiðlega gekk að fá fjárfesta til að taka þátt í starfseminni til að byrja með. Í byrjun árs [[1987]] voru áskrifendur um fimm þúsund, en voru orðnir tæplega þrjátíu þúsund fyrir árslok. Á sama tíma fjölgaði starfsfólki og stöðin fór í samkeppni við RÚV um dagskrárgerðarfólk og fréttamenn. Frá upphafi rak [[Íslenska sjónvarpsfélagið]], stofnað 1986, Stöð 2 en árið [[1990]] rann [[Íslenska útvarpsfélagið]] sem að rak [[Bylgjan|Bylgjuna]] og [[FM 957|FM957]] inn í það. Árið [[1995]] hóf félagið að senda út útvarpsstöðirnar [[X-ið]] og [[Stjarnan (útvarpsstöð)|Stjarnan]]. Árið [[1997]] keypti félagið einnig öll hlutabréf [[Stöð 3 (1995)|Stöðvar 3]], sem að var stofnuð [[1995]] sem samkeppni við Stöð 2. Við það rann [[Stöð 3 (1995)|Stöð 3]] inn í Stöð 2. === Norðurljós og 365 miðlar === Árið [[1999]] runnu íþróttasjónvarpsstöðin [[Stöð 2 Sport|Sýn]], [[Íslenska útvarpsfélagið]] og [[Sena|Skífan]] saman í fjölmiðlasamsteypuna [[Norðurljós (fyrirtæki)|Norðurljós]]. Sama ár stofnaði fyrirtækið vef-fréttamiðilinn [[Vísir (vefmiðill)|Vísir.is]]. Á þeim tíma var fyrirtækið starfrækt að Krókhálsi 6. Sjónvarpsstöðin [[Popptíví]] var einnig í loftinu á þeim tíma, og var hún eigu [[Norðurljós (fyrirtæki)|Norðurljósa]]. Árið [[2005]] breyttist Norðurljós í [[365 miðlar]] eftir að fyrirtækið keypti [[Fréttablaðið]] af ''Frétt ehf''., við það birtust fréttir blaðsins á [[Vísir (vefmiðill)|Vísi.is]]. Frá [[2005]] til [[2006]] rak [[365 miðlar]] fréttastöðina [[NFS (fréttastofa)|NFS]], sem að sýndi fréttir allan sólarhringinn. Árið [[2006]] flutti fjölmiðlasamsteypan í Skaftahlíð 24. Margar systurstöðvar voru starfræktar undir sama fyrirtæki en árið [[2008]] voru þær allar sameinaðar undir nafn Stöðvar 2, þannig varð íþrótta-stöðin [[Sýn]] að [[Stöð 2 Sport]]. [[Sirkus (sjónvarpsstöð)|Sirkus]] varð að [[Stöð 2 Extra]] og [[Fjölvarpið]] varð að [[Stöð 2 Fjölvarp]] aftur á móti hélt [[Stöð 2 Bíó]] sínu nafni. Árið [[2013]] hætti [[Stöð 2 Extra]] ústendingum og sama ár hófu [[Stöð 2 Krakkar]] og hin nýja [[Stöð 3 (2013)|Stöð 3]] útsendingar. Árið [[2014]] keyptu [[365 miðlar]] sjónvarpsstöðvarnar [[Bravó]] og [[Mikligarður (sjónvarpsstöð)|Mikligarður]]. Miklagarði var lokað strax og Bravó árið [[2016]]. Árið 2016 stofnaði Stöð 2 streymisveituna [[Sýn+|Stöð 2 Maraþon Now]], fyrir gamalt, nýtt og erlent efni úr smiðju Stöðvar tvö. Nafninu var stytt í [[Sýn+|Stöð 2 Maraþon]] árið [[2018]]. === Sýn === Árið [[2016]] sameinaðist [[365 miðlar]] [[Vodafone]]. Í kjölfar þess keypti fyrirtækið [[Sýn (fyrirtæki)|Sýn]] flest hlutabréf í [[365 miðlar|365 miðlum]] árið [[2018]], og við það átti [[Sýn (fyrirtæki)|Sýn]] Stöð 2 ásamt frekari fyrirtækjum. Við það var ákveðið að [[Fréttablaðið]] yrði aðskilið [[Sýn (fyrirtæki)|Sýn]], og var [[Fréttablaðið]] því aftur einkarekið fyrirtæki með fréttablaðið.is og aðskyldist þá [[Vísir (vefmiðill)|Vísi]]. Sama ár þá flutti Sýn húsakynnum sínum á Suðurlandsbraut 8. Árið [[2021]] tók Stöð 2 þá ákvörðun að setja fréttatíma þeirra, sem að hafði frá upphafi verið í opni dagskrá yfir í læsta dagskrá af frumkvæði [[Þórhallur Gunnarsson|Þórhalls Gunnarsson]]. Því var síðan breytt árið [[2024]], þannig að hann var aftur í opinni dagskrá. Sama ár þá breyttist [[Sýn+|Stöð 2 Maraþon]] yfir í [[Sýn+|Stöð 2+]]. Árið [[2020]] sameinuðust [[Stöð 2 Krakkar]] og [[Stöð 3 (2013)|Stöð 3]] yfir í [[Stöð 2 Fjölskylda]]. [[Stöð 2 Golf]], sem að hóf útsendingar árið [[2010]] hætti útsendingum árið [[2022]] og [[Stöð 2 Bíó]] gekk inn í [[Stöð 2 Fjölskylda]] árið [[2023]]. Rafíþróttastöðin [[Stöð 2 eSport]] lokaði á útsendingar árið [[2024]] eftir fjögur ár og [[Stöð 2 Fjölskylda]] hætti útsendingum árið [[2025]]. Þá stóðu einungis eftir Stöð 2, [[Stöð 2 Sport]] frá eitt upp í fimm, sérstök vefrás Vísis sem að bar heitið [[Stöð 2 Vísir]] og [[Vodafone Sport]], systurstöð Stöð 2 Sport. Í [[júní]] [[2025]] eftir að rekstur [[Sýn (fyrirtæki)|Sýnar]] hafði gengið erfiðlega og gengi hlutabréfa höfðu lækkað, var ákveðið að leggja niður Stöð 2 nafnið og nota Sýn nafnið í staðinn yfir eigur fyrirtækisins. Í kjölfarið var [[Björgvin Halldórsson|Björgvini Halldórssyni]], sem að hafði verið þulur stöðvarinnar síðan árið [[1992]] skipt út fyrir [[Björn Stefánsson]]. Við það breyttist [[Sýn+|Stöð 2+]] til að mynda í [[Sýn+]], [[Sýn Sport|Stöð 2 Sport]] í [[Sýn Sport]] og [[Vísir (vefmiðill)|Stöð 2 Vísir]] varð einungis að [[Vísir (vefmiðill)|Vísi]]. == Íslenskir þættir í gegnum árin == === Fréttatengt === * Kvöldfréttir, öll kvöld * [[Ísland í dag]], Umsjónarmenn þáttarins fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitík, menngingu og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. * [[Ísland í bítið]]. Umsjónarmenn: Heimir, Solla og Þráinn. * [[Silfur Egils]], sunnudagsspjallþáttur um atburði liðinnar viku. Sýnt 2005-2007. * [[Kompás (sjónvarpsþáttur)|Kompás]], Vikulegur fréttaskýringaþáttur [[Fréttastofa Stöð 2|Fréttastofu Stöðvar 2]], þriðjudaga klukkan 21:40. === Innlent === * [[Sjálfstætt fólk (sjónvarpsþáttur)|Sjálfstætt fólk]], Jón Ársæll fylgist með daglegu lífi þekktra Íslendinga. * [[Logi í beinni]], skemmtiþáttur þar sem [[Logi Bergmann]] fær gesti í spjall. * [[Í fínu formi]], Hreystisæfingaþáttur, sýndur á virkum dögum. * [[Algjör Sveppi]], barnaþáttur Sveppa - tók við af Afa. * [[Auddi og Sveppi]], skemmtiþáttur þar sem allt er leyfilegt. Þátturinn var alltaf í opinni dagskrá. * [[Kynin Kljást]], getraunaþáttur leikstýrður af Bryndis Schram og [[Bessi Bjarnason|Bessa Bjarnarsyni]]. * [[Viltu vinna miljón?]], íslenskur spurningaþáttur byggður á sniði á "Who Wants to be a Millionaire?". Það var hýst af [[Þorsteinn Jónsson (sjónvarpsmaður)|Þorsteinn J.]] og Jónasi R. Jónssyni. * [[Sjónvarpsmarkaðnum]], gegnum sérstakan sjónvarpsþátt af Jóa Fel. * [[Meistarinn]], Spurningaþáttur. Umsjónarmaður: [[Logi Bergmann Eiðsson]]. * [[Svaraðu Strax]], íslenskur spurningaleikur byggður á sniði á "Wheel of Fortune" og það var hýst af Bryndís Schram og Birni Karlssyni. * [[Sjáðu]], þáttur í umsjá Ásgeirs Kolbeins um bíómyndir * [[Sjónvarpsbingo]], spurningakeppni í síma. * [[Ísland Got Talent]], Raunveruleikaþáttur sem kept er um ýmsa hæfileika - íslenska útgáfan af [[Britain's Got Talent]]. * [[Imbakonfekt]], ógleymanlegar uppákomur og frábær atriði úr Imbakassanum. * [[Stelpurnar]], Gamanþáttur með stuttum sketsum þar sem stelpur eru í aðalhlutverki. * [[Tekinn]], sjónvarpsþáttur í umsjón [[Auðunn Blöndal]], í anda Punk'd sem gekk út á það að hrekkja frægt fólk. * [[Leitin að Strákunum]], Þáttur sem leitað var að arftökum strákanna Sveppa, Audda og Péturs. * [[FC Nörd]], íþróttagamanþáttur. * [[Næturvaktin]], leikinn þáttur um þrjá menn sem vinna á bensínstöð. * [[Femin]], dramasería. * [[Dagvaktin]], framhald Næturvaktarinnar, þar sem þremenningarnir eru farnir að vinna í Hótel Bjarkarlundi með skemmtilegum afleiðingum. * [[Gnarrenburg]], gamanspjallþáttur. Gestgjafi var [[Jón Gnarr]] og settist hann að í Gnarrenburg í framtíðinni, litlum hafnarbæ í Norður-Þýskalandi. * [[Fangavaktin]], þremenningarnir eru nú komnir á Hraunið vegna glæpa sem þeir frömdu í Dagvaktinni. Ýmsar nýjar persónur bætast við og lenda þeir félagar í ýmsum ævintýrum innan fangelsisveggjanna. * [[Áskrifenda Klúbburinn]], spjallþáttur. * [[Idol stjörnuleit]], íslensk útgáfa raunveruleikaþáttarins [[American Idol]]. Kynnar voru Simmi og Jói en í dómarasætunum sátu m.a. Þorvaldur Bjarni, Sigga Beinteins, Bubbi Morthens, Jón Ólafsson, Selma Björnsdóttir og Björn Jörundur. * [[Visa Sport]], íþróttafréttaþáttur. * [[Búbbarnir]], Fyrstu íslensku brúðuþættirnir. * [[Strákarnir]], fjölbreyttur gamanþáttur í umsjón Audda, Sveppa, Péturs Jóhanns, Gunna Samloku, Atla og Ofur-Huga. * [[X factor|X-Factor]], sönghæfileikakeppni þar sem eintaklingar jafnt sem hópar fá að spreyta sig. Kynnir var [[Halla Vilhjálmsdóttir]] og dómarar voru [[Páll Óskar Hjálmtýsson]], [[Einar Bárðarson]], [[Elínborg Halldórsdóttir|Ellý úr Q4U]]. * [[Einu sinni var]], þáttur þar sem fréttir eru teknar til frekari skoðunar. Umsjónarmaður: [[Eva María Jónsdóttir]]. * [[Eldsnöggt með Jóa Fel]], bakarameistarinn Jói Fel sýnir listir sínar í eldhúsinu og fær góða gesti í mat. * [[Pressa]], fyrsta íslenska spennuþáttaröð Stöðvar 2. Þátturinn sem er í sex hlutum er eftir þá [[Óskar Jónasson]] og [[Sigurjón Kjartansson]], ásamt [[Yrsa Sigurðardóttir|Yrsu Sigurðardóttur]], [[Ævar Örn Jósepsson|Ævari Erni Jósepssyni]], [[Árni Þórarinsson|Árna Þórarinssyni]] og [[Páll Kristinn Pálsson|Páli Kristni Pálssyni]]. * [[Hæðin]], hönnunarþáttur í umsjón [[Gulli Helga|Gulla Helga]] þar sem þrjú pör fengu að hanna heimili í sínum eigin stíl. * [[Með Afa]], barnaþáttur í umsjón Afa ([[Örn Árnason]]). * [[Bandið hans Bubba]], einn stærsti viðburður Stöðvar 2 árið 2008. [[Bubbi Morthens]] lagði allt undir í leit að sannri rokkstjörnu framtíðarinnar, einhverjum sem söng á íslensku, fyrir íslenska rokkþjóð. Þátturinn var í beinni útsendingu og einn keppandi féll úr leik hverju sinni, þar til eftir stóð nýr söngvari fyrir Bandið hans Bubba. * [[Fóstbræður (sjónvarpsþættir)|Fóstbræður]], stutt sjálfstæð grínatriði í þáttum með [[Jón Gnarr|Jóni Gnarr]], [[Sigurjón Kjartansson|Sigurjón Kjartanssyni]], Helgu Braga, [[Hilmir Snær Guðnason|Hilmi Snæ Guðnasyni]] og [[Benedikt Erlingsson|Benedikt Erlingssyni]]. * [[Heilsubælið]] eða heilsubælið í gervahverfi er íslenskur grínþáttur sem gerist á sjúkrahúsi. * Barnatíminn, dagskrárliður fyrir krakka == Tengill == * [http://stod2.is Vefsíða Stöðvar 2] {{365 miðlar}} == Tilvísanir == [[Flokkur:Íslenskar sjónvarpsstöðvar]] {{S|1986}} 685wr48xyk9vrgc88fdmt5b9gsgm4in Marilyn Monroe 0 11293 1920069 1916964 2025-06-12T23:58:18Z Berserkur 10188 1920069 wikitext text/x-wiki {{Hreingerning}} {{Persóna | nafn = Marilyn Monroe | mynd = Monroecirca1953.jpg | mynd_texti = Monroe árið 1953 | fæðingarnafn = Norma Jeane Mortenson | fæðingardagur = {{fæðingardagur|1926|6|1}} | fæðingarstaður = [[Los Angeles]], [[Kalifornía]], [[Bandaríkin|BNA]] | dánardagur = {{dánardagur og aldur|1962|8|5|1926|6|1}} | dánarstaður = Los Angeles, Kalifornía, BNA | dánarorsök = Ofskammtur verkjalyfja | gröf = | önnur_nöfn = Norma Jeane Baker | starf = {{Hlist|Leikari|fyrirsæta|söngvari}} | ár = 1945–1962 | maki = {{Plainlist| * {{g|James Dougherty<br />|1942|1946}} * {{g|[[Joe DiMaggio]]<br />|1954|1955}} * {{g|[[Arthur Miller]]<br />|1956|1961}} }} | vefsíða = {{URL|marilynmonroe.com}} | undirskrift = Marilyn Monroe Signature.svg }} '''Marilyn Monroe''' (fædd '''Norma Jeane Mortenson'''; 1. júní 1926 – 5. ágúst 1962) var [[Bandaríkin|bandarísk]] leikkona.<ref>Dánartilkynning hennar, ''[[Variety]]'', 8. ágúst, 1962, bls. 63.</ref> Sviðsframkoma hennar, [[fegurð]] og dularfullur dauðdagi gerði hana að eftirminnilegu [[kyntákn]]i og síðar [[Dægurmenning|popp]]-tákni. Hún hóf feril sinn sem fyrirsæta eftir að eiginmaður hennar fór í stríð. Hún fékk samning við kvikmyndaver árið 1946. Í fyrstu fékk hún aðeins örsmá hlutverk í nokkrum kvikmyndum en varð fræg eftir að hún lék í myndum eins og ''[[The Asphalt Jungle]]'' og ''[[All About Eve]]''. Árið 1953 var hún orðin stjarna í [[Hollywood]], fræg fyrir að leika „heimsku ljóskuna“ í bíómyndum, hlutverk sem hún festist í. Hún var tilnefnd til nokkurra verðlauna, þar á meðal [[Golden Globe-verðlaunin|Golden Globe]] fyrir ''[[Some Like it Hot]]'' árið 1959 og fékk tilnefningu fyrir myndina ''[[Bus Stop]]'' frá árinu 1956. Síðustu ár ævi sinnar glímdi hún við veikindi og vandamál í einkalífi og varð fræg fyrir að vera sérstaklega erfið að vinna með. Þegar hún dó, árið 1961, aðeins 36 ára, eftir að taka of stórann skammt af sterkum [[verkjalyf]]um, fór fólk að geta sér til um hvort hún hefði verið myrt. Meðal annars hefur því verið fleygt að [[Kennedy-fjölskyldan]] hafi átt þátt í dauða hennar en ekkert hefur sannast um það. Árið 1999 var hún valin sjötta stærsta kvenstjarna allra tíma af [[Kvikmyndastofnun Bandaríkjanna]].<ref>Hall, Susan G.(2006). American Icons: An Encyclopedia of the People, Places, and Things that Have Shaped Our Culture. Greenwood Publishing Grop. bls. 468</ref> == Ævisaga == === Æska og uppruni === Þótt Marilyn yrði um síðir ein frægasta konan í kvikmyndaheiminum, voru æska og uppvaxtarár hennar fábrotin. Hún fæddist á fæðingardeild héraðssjúkrahússins í [[Los Angeles]] þann 1. júní árið 1926<ref>Churchwell, pp. 150-151</ref> og hlaut nafnið Norma Jeane Mortensen, en sleppti oftast seinna e-inu í Jeane. Amma hennar, Della Monroe Grainger, breytti nafni hennar síðar í Norma Jeane Baker. Norma var þriðja barn Gladys Pearl Baker (fædd Monroe).<ref>Riese and Hitchens, bls. 33</ref> Á fæðingarvottorði Normu stendur að faðir hennar hafi verið [[Noregur|Norðmaðurinn]] Martin Edward Mortenson, sem hafði verið giftur Gladys en þau höfðu skilið að borði og sæng áður en Gladys varð ólétt að Normu. Gladys tókst ekki að sannfæra móður sína um að taka barnið að sér og kom því þess vegna til Wayne og Idu Bolender frá [[Hawthorne (Kaliforníu)|Hawthorne]], þar sem Norma bjó þar til hún var sjö ára gömul. Bolender-hjónin voru mjög trúuð og drýgðu litlar tekjur sínar með því að vera fósturforeldrar. Í sjálfsævisögu sinni, (e. ''My Story''), segist Marilyn hafa haldið að Ida og Wayne væru blóðforeldrar sínir, þar til Ida sagði henni, frekar illkvittnislega, að svo væri ekki. Eftir dauða Marilyn hélt Ida því fram að þau Wayne hefðu hugleitt að ættleiða hana, en til þess hefðu þau þurft samþykki Gladys. Gladys heimsótti Normu Jeane á hverjum sunnudegi samkvæmt ævisögunni en kyssti hana aldrei eða faðmaði að sér — Marilyn sagði að hún brosti ekki einu sinni. Dag einn tilkynnti Gladys Normu að hún hefði keypt handa þeim húsnæði og tók hana til sín. Nokkrum mánuðum síðar fékk Gladys taugaáfall og var flutt með valdi á geðsjúkrahús. Marilyn rifjar það upp að Gladys hafi „öskrað og hlegið“ þar til hún var flutt á brott. Vinkona Gladys, Grace McKee, tók Normu þá að sér en 1935, þegar Norma var níu ára, giftist Grace manni að nafni Goddard og sendi þá Normu á fósturheimili. Næstu árin flakkaði hún á milli [[Fósturbarn|fósturheimila]], sumir segja að hún hafi átt viðkomu á 12 ólíkum heimilum og hafi verið misnotuð og vanrækt. Hins vegar eru engar sannanir fyrir því að hún hafi búið á svo mörgum stofnunum og við svo bág kjör og má vera að hún alla tíð ýkt þau atvik sem settu mark sitt á æsku hennar. Í september 1941 fór Norma Jean aftur til Goddard-fjölskyldunnar og kynntist þar syni nágrannans, James Dougherty. Goddard-fjölskyldan var á leiðinni að flytja á austurströnd Bandaríkjanna og vildu ekki taka Normu Jean með. Þau töldu því Normu og James á að ganga í hjónaband svo að Norma þyrfti ekki að fara á fósturheimili að nýju, því hana skorti tvö ár upp á sjálfræðisaldur. Þau giftust 19. júní 1942 og var Norma Jean rétt orðin 16 ára en James var 21 árs. === Faðerni === Enn er óvíst hver var raunverulegur faðir Marilyn var en flestir telja þó að það hafi veri Martin E. Mortensen. Gladys giftist honum þann 11. október árið 1924, tveimur árum áður en Norma fæddist. Þau skildu að borði og sæng eftir aðeins sex mánaða hjónaband en Gladys sótti ekki um lögskilnað fyrr en ári eftir fæðingu barnsins og gekk skilnaðurinn í gildi 15. október 1928. Ævisöguritarinn Donald H. Wolfe skrifar í bók sinni ''The Last Days of Marilyn Monroe'' að Norma hafi sjálf trúað því að Charles Stanley Gifford, sölumaður hjá RKO Pictures, myndverið þar sem Gladys vann, hafi verið faðir hennar. Á fæðingavottorðið hennar segir að Mortensen sé faðirinn þótt þau væru þá skilin að borði og sæng. Í viðtali sagði James Dougherty, fyrsti eiginmaður Marilyn, að hún hafi í raun og veru trúað að Gifford væri faðir hennar. == Frægðin == [[Mynd:MarilynMonroe - YankArmyWeekly.jpg|thumb|right|250px|Myndin af Marilyn sem fór í tímaritið ''Yank'']] === Fyrirsætuferill === Andlit Marilyn Monroe skóp henni vissulega örlög og allt til þessa dags, nær hálfri öld eftir lát hennar, hefur fólk áhuga á lífi hennar og dauða. James Dougherty, eiginmaður hennar, var í flutningasveitum [[Bandaríkjaher|bandaríska hersins]] í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimstyrjöldinni]] og á meðan fór hin unga Norma Jean að vinna í hergagnaverksmiðju. Þar tók ljósmyndarinn David Conover mynd af henni sem var birt með grein í hermannablaðinu ''Yank''. Hann sá strax möguleika hennar sem fyrirsætu og hún skrifaði undir samning við umboðsskrifstofuna The Blue Book Modelling. Norma Jean varð ein af vinsælustu Blue Book-fyrirsætunum og myndir af henni birtust á forsíðum margra blaða. Eiginmaður hennar vissi ekki af þessu nýja starfi konu sinnar fyrr en hann sá skipsfélaga sinn dást af mynd af Normu í tímariti. Dougherty skrifaði þá fjölmörg bréf til konunnar sinnar og sagði henni að hún yrði að hætta fyrirsætustörfum þegar hann sneri heim. Hún ákvað þá að skilja við hann og lét verða af því þegar hann sneri heim árið 1946. === Upphaf leikferils === Velgengi Marilyn sem fyrirsæta varð til þess að [[Ben Lyon]], yfirmaður hjá [[20th Century Fox]], kom henni á blað hjá myndverinnu og undirbjó prufutökur. Hann var hrifinn af útkomunni og kallaði hana „næstu Jean Harlow“. Hún skrifaði undir hefðbundinn sex mánaða samning með byrjunarlaun upp á 125 [[bandaríkjadalur|bandaríkjadali]] á viku. Lyon stakk upp á að breyta nafni hennar úr Norma í eitthvað sem hentaði leikkonu betur. Þeim datt í hug nafnið „Carole Lind“ en Lyon fannst það ekki henta heldur. Eina helgi bauð hann henni með sér heim til sín þar sem þau fundu henni nýtt nafn. Norma dýrkaði leikkonuna [[Jean Harlow]] og ákvað að nota eftirnafn móður sinnar (Monroe) eins og Harlow. Lyon fannst þó hvorki Jean Monroe né Norma Monroe virka. Hann stakk upp á Marilyn af því að honum fannst Norma minna á leikkonuna Marilyn Miller og árið 1946 „fæddist“ Marilyn Monroe. Marilyn lék mjög lítið á fyrsta samningstímabili sínu hjá Fox, heldur lærði hún um hár, [[snyrtivörur]], búninga, leik og lýsingu. Hún lét lita hár sitt ljóst og klippti það stutt. Sögusagnir hafa lengi gengið um að hún hafi einnig farið í fegrunaraðgerð. Þegar samningur hennar rann út ákváðu starfsmenn hjá Fox að endurnýja hann og á næstu sex mánuðum kom hún fram í litlum hlutverkum í tveimur myndum; ''Scudda Hoo! Scudda Hay!'' og ''Dangereous Years'' (báðar frumsýndaar árið 1947). En kvikmyndirnar féllu ekki í góðan farveg í kvikmyndahúsum og því ákvað Fox að semja ekki við Marilyn í þriðja sinn. Hún henti sér að fullu inn í fyrirsætustarfið að nýju en gaf ekki kvikmyndaferilinn upp á bátinn. Í millitíðinni sat hún oft fyrir nakin á meðan hún leitaði að kvikmyndahlutverkum. Árið 1947 var hún valin hin fyrsta „Miss California Artichoke Queen“ á hinu árlega ætiþistillshátíðinni í [[Castroville]]. Árið 1948 skrifaði Marilyn undir sex mánaða samning við [[Columbia Pictures]]. Þar kynntist hún [[Natasha Lytess]] aðal-leikþjálfanum hjá myndverinu á þeim tíma. Hún vann með Marilyn um nokkurra ára skeið. Marilyn hlaut aðalhlutverkið í söngleikjamyndinni ''Ladies of the Chorus'' það sama ár. Gagnrýnendur voru hrifnir af leik Marilyn en myndin var ekki vinsæl í kvikmyndahúsum. Hún fékk aukahlutverk í myndinni ''[[Love Happy]]'' árið 1949 og vakti aðdáun framleiðenda myndarinnar. Þeir sendu hana til New York til þess að taka þátt í auglýsingaferð fyrir myndina. Á þessum tíma hitti hún Johnny Hyde, einn af helstu umboðsmönnunum í Hollywood. Hann útvegaði henni áheyrnarprufu hjá leikstjóranum [[John Huston]] sem lét hana hafa hlutverk í myndinni ''[[The Asphalt Jungle]]'' þar sem hún lék unga hjákonu glæpamanns. Gagnrýnendum fannst leikur hennar frábær og hún var stuttu seinna kominn með annað hlutverk sem frú Caswell í ''[[All About Eve]]''. Hyde útvegaði henni líka nýjan samning við Fox til sjö ára, skömmu áður en hann lést árið 1950. Marilyn skráði sig í [[Kaliforníuháskóli í Los Angeles|UCLA]] árið 1951 og stundaði þar nám í bókmenntum og listum en hélt þó áfram að leika í nokkrum kvikmyndum inn á milli. === Upprennandi stjarna === Árið 1952 kom upp hneyksli þegar ein af myndunum af Marilyn þar sem hún hafði setið fyrir nakin var birt í dagatali. Fjölmiðlar veltu því fyrir sér hver konan í einni mynd var og nafn Marilyn kom oft upp. Forstjórar Fox veltu því fyrir sér hvað þeir ættu að gera og Marilyn stakk upp á því að segja sannleikann að þetta væri í raun og veru hún en láta fólk vita að það hafi verið það eina sem hún gat gert fyrir peninga á þeim tíma. Almenningur fann til með Marilyn og hneykslið gerði hana bara vinsælli. [[Mynd:Marilyn Monroe and Keith Andes in Clash by Night trailer.jpg|thumb|left|Marilyn Monroe og Keith Andes í myndinni ''Clash by Night'' árið 1952]] Hún komst á forsíðu tímaritsins ''Life'' árið 1952 þar sem hún var umtöluð í [[Hollywood]]. Í maí hið sama ár komst hún á forsíðu ''True Experiences'' þar sem sögur barnæsku hennar voru ræddar og Marilyn var auglýst sem [[Öskubuska]]. Einkalíf hennar varð einnig aðaltal Hollywood og fólk velti því fyrir sér hvort hún ætti í sambandi við [[hafnabolti|hafnabolta]]-leikmanninn [[Joe DiMaggio]]. ==== Velgengni sem leikkona ==== Í júní 1952 kom út kvikmyndin ''[[Clash by Night]]'' þar sem Marilyn lék eitt af aðalhlutverkunum. Myndin varð mjög vinsæl á meðal áhorfenda og gagnrýnendur voru enn á ný heillaðir upp úr skónum af leik Monroe. Marilyn sem hafði verið vinsæl á meðal fjölmiðla síðustu mánuði dró inn mikið af fólki sem vildu sjá leikkonuna leika. Marilyn lék einnig í tveimur öðrum kvikmyndum sem fóru í kvikmyndahús í júlí það ár. Hið fyrra var ''[[We're Not Married]]'', gamanmynd þar sem Marilyn lék keppanda í fegurðarkeppni en hin seinni var dramamyndin ''[[Don't Bother to Knock]]'' þar sem hún lék aðalhlutverkið. Hún lék barnapíu sem hótar að drepa barnið sem hún sér um. Myndin fékk slæma dóma og gagnrýnendum fannst hún langdreginn og melódramatísk. Í september kom svo út myndin ''[[Monkey Business]]'' þar sem Marilyn lék eitt af aðalhlutverkunum ásamt stórstjörnunum [[Cary Grant]] og [[Ginger Rogers]]. Marilyn var með eitt lítið atriði í myndinni ''[[O. Henry's Full House]]'' en hún var samt auglýst sem ein af aðalleikurunum. Þetta sýndi hversu stór stjarna Marilyn var að verða. ==== ''Niagara'' ==== Daryl F. Zanuck, bandarískur framleiðandi, hafði séð Marilyn og fannst hún vera hæf til þess að leika í nýrri ''femme fatale'' mynd sem hét ''[[Niagara (kvikmynd)|Niagara]]'' sem fjallaði um konu sem langaði að drepa eiginmann sinn. Á meðan á tökum stóð kom í ljós að Marilyn var með mikinn sviðsskrekk og leikstjórinn reddaði henni þjálfa sem róaði hana klukkutímum saman fyrir hvert atriði. Þó að leikur Marilynar hafi fengið góða gagnrýni þá þótti framkoma hennar á frumsýningu myndarinnar barnaleg og dónaleg. Blaðadálkur Louellu Parsons talaði um slæma hegðun hennar og hún sagði að [[Joan Crawford]] hefði rætt dónaskapinn hennar opinberlega og að hún væri óviðeigandi sem leikkona og kona almennt. Marilyn klæddi sig oft í glannalega kjóla og hún birtist líka á forsíðu fyrsta tölublaðs ''[[Playboy]]'' þar sem myndir af henni voru birtar þar á meðal nokkrar af henni allsberi. === Velgengni í kvikmyndum === ==== ''Gentlemen Prefer Blondes'' ==== [[Mynd:Marilyn Monroe in Gentlemen Prefer Blondes trailer.jpg|thumb|right|240px|Marilyn að flytja lagið „Diamonds Are a Girl's Best Friend“ í myndinni ''[[Gentlemen Prefer Blondes]]'']] Næsta mynd hennar á eftir Niagara var ''[[Gentlemen Prefer Blondes]]'' árið 1953 þar sem hún lék aðalhlutverkið ásamt [[Jane Russell]]. Hún lék Lorelei Lee, ljóshærða dansmær í von um að verða rík, hlutverk sem krafðist þess af henni að leika, dansa og syngja. Marilyn og aukaleikkona hennar urðu góðar vinkonur og Jane lýsti henni seinna sem feiminni og mikið gáfaðri en fjölmiðlar héldu fram. Hún vann oft lengur en hinir leikararnir og æfði danssporin sín klukkutímum saman. Leikstjórinn kvartaði samt undan því að hún mætti alltaf sein. Jane Russell tók eftir því að hún var oft mætt á réttum tíma en hún var með svo mikinn sviðsskrekk að hún læsti sig inni í skiptiklefanum sínum og reyndi að gera sig klára. Russell fór þá að fylgja Marilyn inn á sviðið til þess að hjálpa henni. Á frumsýningu myndarinnar settu Marilyn og Jane fótspor og handaför sín í steypuna fyrir utan kvikmyndahúsið eins og var hefð með stórar myndir í Hollywood. Gagnrýnendur gáfu henni góða dóma fyrir leik sinn og myndin varð mjög vinsæl og heildartekjurnar voru meira en tvisvar sinnum það sem kostaði að búa hana til. Útgáfa hennar af laginu „Diamonds Are a Girl's Best Friend“ er enn þá heimsfræg og margar söngkonur hafa flutt lagið, þar á meðal [[Kylie Minogue]]. [[Mynd:Gentlemen Prefer Blondes Movie Trailer Screenshot (16).jpg|thumb|left|Marilyn í ''[[Gentlemen Prefer Blondes]]'']] ==== Vandamál með staðalímyndina ==== Í byrjun 6. áratugs 20. aldar reyndi Marilyn stöðugt að losa við ímyndina hennar sem „heimska ljóskan“ sem fylgdi henni hvert sem hún fór. Í viðtalið við ''[[New York Times]]'' sagði hún frá hvernig hana langaði að þroskast sem leikkona með því að leika alvarlegri hlutverk. Natasha Lytess, leikþjálfinn hennar, reyndi að redda henni einhver hlutverk hjá leikstjórum sem hún þekkti en það vildi enginn ráða hana. Framleiðandi myndarinnar ''[[The Egyptian]]'', Darryl F. Zanuck, sem var gamall vinur hennar neitaði jafnvel að setja hana í prufu. Hún fékk hlutverk í myndinni ''[[River of No Return]]'' sem gerðist í villta vestrinu. Hún lék á móti sveitasöngvaranum [[Robert Mitchum]] sem þurfti að vera sáttasemjari á milli hennar og leikstjórans [[Otto Preminger]] sem rifust út í eitt. Hann kvartaði undan því að Marilyn reyndi of mikið á leikþjálfann sinn sem hún hlustaði meira á en hann. Á endanum töluðu þau ekki við hvort annað sem gerði það næstum því ómögulegt að halda áfram tökum. Haustið 1953 fékk hún hlutverk á móti [[Frank Sinatra]] í myndinni ''[[The Girl in Pink Tights]]'' sem hún var rekinn frá út af því að hún mætti sjaldan á vinnustaðinn. Marilyn giftist Joe DiMaggio í janúar 1954 í [[San Francisco]]. Þau fóru í brúðkaupsferð til [[Japan]] stuttu eftir það. DiMaggio eyddi miklum tíma að vinna í Japan að spila hafnabolta svo að Marilyn flaug til [[Kóreuskagi|Kóreu]] og skemmti yfir 13.000 bandarískum hermönnum. Marilyn sagði í viðtali að sú reynsla hafi hjálpað henni að sigra sviðshrollinn hennar. Þegar hún kom aftur til Hollywood í mars 1954 þá fór hún aftur til Fox og fékk hlutverk í söngleiknum ''[[There's No Business Like Show Business]]''. Myndin var óvinsæl og fékk hræðilega dóma. Leikur Marilyn var rakkaður niður af gagnrýnendum og flutningur hennar á lögunum var sagður hlægilegur. Monroe sagði í viðtali að henni hafði leiðst á meðan að tökum stóð enda hafði hún aðeins gert myndina út af því að forstjórar Fox sögðu að það væri eina leiðin fyrir hana að fá aðalhlutverkið í ''[[The Seven Year Itch]]''. ==== ''The Seven Year Itch'' ==== Í september 1954 tók Marilyn upp myndina ''[[The Seven Year Itch]]'' sem var byggð á vinsælu [[Broadway]] leikriti. Eitt af atriðunum sem hún tók upp var skotið fyrir utan neðanjarðarlestarstöð í New York þar sem stór múgur af fólki fylgdist með. Í atriðinu stóð Marilyn fyrir ofan grindur á lestarstöðinni á meðan lestin keyrði fram hjá og vindurinn skaut upp pilsinu hennar. Fólk mætti með myndavélar og atriðið varð frægasti sena myndarinnar. Einn af þeim sem voru í áhorfendunum var Joe DiMaggio, eiginmaður hennar, sem var brjálaður yfir kringumstæðunum. Þegar tökum lauk sótti DiMaggio um skilnað og þau reyndu bæði að forðast fjölmiðla í lengri tíma eftir það. Monroe hafði verið boðið mikið af hlutverkum en hún neitaði af því að henni fannst þau of lítil og hún fór þá frá Hollywood í nokkurn tíma. === Upprennandi stórstjarna === [[Milton Greene]] var frægur ljósmyndari í Hollywood sem tók margar frægar myndir af Marilyn á ferli sínum. Þau urðu mjög góðir vinir og hún lét hann vita af skapraunum hennar vegna lágra launa hjá Fox og lélegum hlutverkum sem henni var boðið. Hún hafði fengi 18.000 bandaríkjadali fyrir ''Gentlemen Prefer Blondes'' en [[Jane Russell]] var borgað meira en 100.000 dali. Hún hélt því fram að hún gæti fengið mikið hærra kaup ef hún færi í burtu frá myndverinu. Milton hætti störfum árið 1954 og veðsetti húsið sitt til þess að hjálpa henni og leyfði henni að búa hjá fjölskyldu sinni á meðan þau reyndu að finna nýja stefnu fyrir ferillinn hennar. ==== Leikþjálfun og ný ást ==== Monroe hitti nýjan leikþjálfa það ár sem hét [[Constance Collier]] og hjálpaði henni töluvert. Collier benti Marilyn á það að hún væri með alla réttu hæfileikana til þess að leika í kvikmyndum en ekki á sviði. Collier gat ekki aðstoðað Marilyn lengi þó út af því að hún dó stuttu eftir að þær byrjuðu að vinna saman. Marilyn leitaði þá til [[Lee Strasberg]] sem var frægur leikþjálfi og hafði unnið með mörgum öðrum leikurum áður. Í maí 1955 fór hún að vera með leikritahöfundinum [[Arthur Miller]] sem hún kynntist í New York og hann bauð henni svo út að borða stuttu seinna. Joe DiMaggio, fyrrverandi eiginmaður hennar, vildi þá byrja aftur með henni og fylgdi henni á frumsýningu myndarinnar ''[[The Seven Year Itch]]''. Hann hélt líka upp á afmæli hennar með því að halda stórt afmælisteiti en hún stormaði út eftir stórt rifrildi í miðri veislunni. Þau héldu sig í burtu frá hvort öðru í lengri tíma eftir það. Á meðan hún lærði hjá [[Actors Studio]] í New York þá fann hún það út að sviðsskrekkur var stærsta vandamálið hennar sem hún átti mjög erfitt með að vinna bug á. Hún sat alltaf aftast í tímunum til þess að forðast athygli. Hún og vinkona sín í bekknum [[Maureen Stapleton]] léku út byrjunaratriðið frá leikritinu [[Anna Christie]] sem Marilyn átti erfitt með. Hún mundi aldrei línurnar sínar í æfingum fyrr en hún sýndi fyrir framan hina nemenduna þegar allt gekk vel. Allir í herberginu klöppuðu á endanum og Marilyn þótti frábær. Strasberg sagði seinna að af öllum nemendum hans hafi aðeins tveir staðið upp úr, sá fyrri var [[Marlon Brando]] og sú seinni var Marilyn Monroe. ==== Endurkoma til Fox ==== Þegar ''The Seven Year Itch'' kom út og varð mjög vinsæl þá ákváðu forstjórar Fox að fara aftur í viðræður við Marilyn og draga upp hugsanlegann samning. Marilyn skrifaði undir samning á gamlársdag 1955 til sjö ára. Marilyn átti að gera fjórar myndir á næstu árum og fyrirtækið sem Marilyn hafði stofnað stuttu fyrir það ([[Marilyn Monroe Productions]]) myndi fá 100.000 bandaríkjadali fyrir hverja mynd og prósentu af ágóðanum fyrir sig. Marilyn myndi líka fá að vinna fyrir önnur myndver og hún var með rétt til þess að neita að leika í mynd sem hana langaði ekki að leika í. ==== ''Bus Stop'' ==== ''[[Bus Stop]]'' var fyrsta myndin sem Marilyn lék í undir nýja samningnum hennar hjá Fox. Monroe lék Chérie sem var fátæk kráarsöngkona og varð ástfangin af kúreka. Leikur Marilyn þótti góður og gagnrýnandi hjá ''[[New York Times]]'' skrifaði að Marilyn hafði loksins reynst vera leikkona. Leikstjóri myndarinnar [[Joshua Logan]] sagði að Marilyn hafi komið honum á óvart og verið algjör stórstjarna á meðan á tökum stóð. Logan stakk upp á því að Marilyn ætti að vera tilnefnd til [[Óskarsverðlaunin|Óskars]] fyrir hlutverk sitt en það gerðist ekki. Hún var samt tilnefnd til [[Golden Globe-verðlaunin|Golden Globe]]. Á þeim tíma komst það í fjölmiðla að Marilyn átti í sambandi við [[Arthur Miller]] og þau voru of kölluð „séníið og stundaglasið“ í blöðunum. Monroe var oft hvött af fólki hjá Fox að fara frá Miller út af því að stjórnvöld yfirheyrðu hann út í eitt út af stjórnmálaskoðunum hans en hann var [[kommúnismi|kommúnisti]]. Þau giftust 29. júní 1956. ==== ''The Prince and the Showgirl'' ==== Þegar hún kláraði ''[[Bus Stop]]'' var Marilyn valin í aðalhlutverkið í myndinni ''[[The Prince and the Showgirl]]'' sem var leikstýrð af [[Laurence Olivier]] sem lék einnig aðalhlutverk. Olivier fannst Marilyn vera fyndin gamanleikkona sem þýddi að hún væri líka frábær leikkona að hans sögn. Olivier var ekki hrifinn af leikþjálfa Marilyn og á meðan tökum stóð í [[England]]i fannst hann hún reyna of mikið á hana. Olivier sagði seinna að Marilyn hafi verið „yndisleg“. Leikur Marilyn fékk fagnaðaróp gagnrýnenda sérstaklega í Evrópu þar sem hún vann ítölsku verðlaunin [[David di Donatello]] sem er ítalska útgáfan af óskarnum. Hún fékk líka tilnefningu til [[BAFTA]] verðlaunanna árið 1957. === Seinni myndir === Ár leið þangað til að hún fór að leika á ný en hún eyddi því ári með eiginmanni sínu. Þau eyddu frítíma sínum á [[Long Island]] og hún varð ólétt og missti [[Fóstur|fóstrið]] snemma. ==== ''Some Like it Hot'' ==== Eftir að Miller hvatti hana að snúa til baka til Hollywood ákvað Marilyn að taka við hlutverki í myndinni ''[[Some Like it Hot]]''. Gamanmyndin var leikstýrð af [[Billy Wilder]] sem valdi hana í hlutverk „Sugar Cane“ á móti stórleikurunum [[Tony Curtis]] og [[Jack Lemmon]]. Monroe var sérstaklega erfið við tökurnar á myndinni af því að hún neitaði að hlusta á það sem leikstjórinn sagði og heimtaði að alls konar atriði yrðu endurtekin þangað til hún var sátt. Marilyn varð góð vinkona Jack Lemmons og þau töluðu oft lengi saman eftir tökur en henni líkaði illa við Tony Curtis sem hafði lýst ástaratriðinu þeirra með því að segja að það hafi verið eins og að kyssa [[Adolf Hitler|Hitler]]. Monroe komst að því að hún var ólétt á meðan að tökum stóð í október 1958 en missti fóstur aftur í desember. Myndin þótti vel heppnuð og var tilnefnd til sex óskarsverðlauna og varð sígild undireins. Marilyn fékk [[Golden Globe-verðlaunin|Golden Globe]] verðlaun fyrir leik sinn sen Sugar Cane en allar stjörnur myndarinnar urðu mjög vinsælar á meðal áhorfenda eftir að hún gefinn út í kvikmyndahúsum. Billy Wilder sagði í viðtali að Marilyn hafi verið mjög þreytandi og að hefði þurft að kenna henni að mæta á réttum tíma. === Síðustu myndir === ==== ''Let's Make Love'' og ''The Misfits'' ==== [[Mynd:Marilyn Monroe in The Misfits trailer 2.jpg|thumb|right|Marilyn Monroe í ''[[The Misfits]]'']] Á meðan hún lék í ''[[Bus Stop]]'' var henni boðið hlutverk í nýrri mynd sem [[George Cukor]] ætlaði að leikstýra. Hún féllst á að leika í myndinni sem átti að heita ''[[Let's Make Love]]'' en hún heimtaði breytingar á handritinu sem eiginmaður hennar Arthur Miller skrifaði. [[Gregory Peck]] átti upprunalega að leika á móti Marilyn en hann hætti eftir að honum líkaði ekki nýja handritið. [[Yves Montand]] fékk endanlega hlutverkið eftir að leikarar á borð við [[Cary Grant]], [[Charlton Heston]] og [[Rock Hudson]] höfðu hafnað. Marilyn og Arthur urðu vinir Montands og tökum tókst vel þangað til Miller þurfti að fara til [[Evrópa|Evrópu]] í viðskiptaferð. Þá hóf Marilyn að mæta seint á ný og fór stundum heim í miðri töku. Þetta lagaðist þegar Montand talaði við Marilyn og lét hana horfast í augu við vandamálið. Myndin gekk illa í kvikmyndahúsum og fékk slæma dóma. Á þessum tíma versnaði heilsa Marilynar mikið og hún hóf að ganga til sálfræðings sem sagði í viðtali eftir að hún dó að hún hafi kvartað undan svefnleysi. Hún fór til margra lækna og náði sér í óhóflegt úrval af verkjalyfjum og svefntöflum. Samkvæmt sálfræðingnum var hún orðin fíkill árið 1959 og sama hvað hún reyndi gat hún ekki hætt að taka lyfin. Sálfræðingurinn reyndi að hjálpa henni að losna við fíknina með því að minnka magnið sem hún tók af lyfjum. Árið 1960 tók Marilyn að sér hlutverk Roslyn Tabor í myndinni ''[[The Misfits]]'' þar sem hún lék á móti [[Clark Gable]] og öðrum stórum Hollywood leikurum. Myndin var skrifuð af [[Arthur Miller]] og var byggð á smásögu um fráskilda konu og aldraðan kúreka í [[Nevada]] sem Miller hafði skrifað árið 1956. Monroe átti erfitt með að leika á meðan á tökum stóð enda var hún orðin háð töflunum sem hún var að taka og drakk [[áfengi]] í óhófi. Í ágúst 1960 þurfti að senda Marilyn á spítala þar sem hún sat inni í 10 daga. Fjölmiðlarnir héldu því fram að hún hefði verið nær dauða en þau vissu ekki af hverju hún var veik. Þegar hún fór aftur til Nevada og kláraði myndina var samband hennar og Millers mikið verra og þau rifust út í eitt. Margir af hinum leikurunum kvörtuðu einnig undan veikindum og Clark Gable var dáinn innan tíu daga eftir að tökum lauk og Marilyn var farin frá eiginmanni sínum. Gangrýnendum fannst myndin slæm þó að fólk hafi síðan hrósað leik Clarks og Marilyn miðað við kringumstæður og veikindi. ==== ''Something's Got to Give'' ==== Árið 1962 hóf Marilyn að leika í myndinni ''[[Something's Got To Give]]'' sem [[George Cukor]] leikstýrði. Þegar byrjað var að kvikmynda var Marilyn mjög veik með háan hita. Framleiðandi myndarinnar Henry Weinstein tók eftir því að hún leit hræðilega út á meðan að hún gerði sig klára fyrir næsta atriði hennar. Þann 19. maí það ár mætti hún í afmælisveislu [[John F. Kennedy]] þáverandi forseta Bandaríkjanna í New York. Mágur forsetans hafði stungið upp á því að hún myndi fara upp á sviðið og hún söng afmælissönginn fyrir hann sem var sýndur í beinni útsendingu út um öll Bandaríkin. Þegar Marilyn sneri aftur í vinnuna var hún strax rekinn enda hafði hún aðeins mætt tólf sinnum en hún átti að hafa mætt 35 daga. Myndverið, Fox, kærði hana svo og forstöðumaður fyritækisins [[Peter Levathes]] gaf út yfirlýsingu kvartandi að stjörnur væru orðnar ofdekraðar og að fangarnir væru farnir að reka fangelsið í staðinn fyrir verðina. Eftir að hafa verið rekin fór Marilyn í margar myndatökur og viðtöl við tímarit eins og ''[[Cosmopolitan]]'', ''[[Vogue]]'' og ''[[Life]]''. Myndirnar sem hún tók fyrir ''Vogue'' voru mjög djarfar og hún var nakin á nokkrum þeirra. Viðtal hennar við ''Life'' varð hennar síðasta og hún ræddi samband sitt við aðdáendur sína og vandamál hennar við það að samsama sig við stjörnuna hennar og kyntákn hennar. Síðustu vikur lífi hennar eyddi hún með því að leita að nýjum hlutverkum í bíómyndum og umræður hófust um nýjan samning við Fox. Nýi samningurinn hennar var upp á eina milljón bandaríkjadali fyrir tvær myndir en Marilyn hélt áfram að fara í prufur fyrir margar myndir sem hún fékk ekki. [[Allan Whitey Snyder]], maðurinn sem hún eyddi miklum tíma með síðasta hluta lífs síns, lýsti hegðun Marylinar síðustu viku lífs hennar sem frábærri. „Hún leit aldrei betur út“ sagði hann og talaði um hversu glöð hún var að hafa snúið blaðinu við. == Dauðinn og afleiðingar == [[Mynd:Monroecrypt1.jpg|thumb|left|Gröfin hennar]] Lögreglan var kölluð á vettvang klukkan fjögur að morgni þann 5. ágúst árið 1962 eftir að ráðskona Marilyn hafði hringt á neyðarlínuna og tilkynnt hana látna. Lögreglumaðurinn kom að líki leikkonunnar þar sem hún lá nakinn í rúminu sínu með hendina á símtólinu og fullt af lyfseðilsskyldum lyfjum á náttborðinu. Yfir tólf milligröm af sterkum lyfjum fundust í maganum á henni og læknirinn sagði að dánarorsök hennar hefði verið of stór skammtur af lyfjum í einu. Jarðarför hennar fór fram þann 8. ágúst í kirkjugarði í Kaliforníu. Stofnandi ''[[Playboy]]'', [[Hugh Hefner]] lét taka frá reitinn við hliðin á Marilyn fyrir sjálfan sig þar sem hann myndi láta grafa sig þegar hann myndi deyja. === Samsæriskenningar === Margar kenningar hafa komið upp síðan Marilyn dó um hvort hún hafi verið myrt. Margir trúa því að ráðskonan hafi drepið Marilyn en aðrir hafa gengið svo langt og haldið því fram að sjálfur [[forseti Bandaríkjanna]] hafi banað henni. <ref>Laurence Leamer (2002) The Kennedy Men</ref> Jack Clemmons, lögreglumaðurinn sem var fyrstur á vettvang trúði því að ráðskona Marilyn, Eunice Murray hafi átt eitthvað að gera við dauða hennar. Honum fannst það sérstakt að Murray hafði sett þvott í þvottavélina snemma um morguninn og þegar hann spurði hana var hún mjög taugaveikluð þegar hún talaði. Murray hélt því fram að hún hafði tekið eftir því að svefnherbergishurð Marilynar var læst um miðnætti nóttina áður og þegar hún bankaði á hurðina svaraði enginn. Þá hringdi hún í Dr. Engelberg sem var sálfræðingur Marilynar. Engelberg mætti á staðinn og bankaði á hurðina hjá Marilyn en ekkert svar barst svo að hann fór upp að glugganum hjá henni og sá hana liggja þar hreyfingarlausa. Hann braut gluggann og kom sér inn og fann út að hún var dáin. Murray beið þá í fjórar klukkustundir þangað til hún hringdi í lögregluna og í millitíðinni setti hún í þvottavélina. Krufningarskýrslan sýndi að Marilyn hafði gleypt að minnsta kosti 50 töflur í einu en það var ekkert vatn í krönunum í húsinu hennar. Einkenni taflanna sem hún hafði tekið vantaði alveg alls staðar og lík hennar leit út eins og hún hefði ekki tekið neinar pillur. Kennedy bræðurnir komu upp í máli Marilyn og það kom í ljós að síðasta símtal hennar var til forsetans. Samkvæmt vini hennar, Robert Slatzer, hafði Marilyn planað að halda blaðamannafund á mánudaginn eftir helgina til þess að ræða samband sitt við Kennedy bræðurna. Hún var líka búin að panta tíma með lögfræðingi sínum rétt fyrir blaðamannafundinn til þess að breyta erfðarskránni sinni. == Einkalíf == Marilyn var gift þrisvar sinnum, fyrst [[James Dougherty]], næst hafnaboltaspilaranum [[Joe DiMaggio]] og síðast [[Arthur Miller]]. Fólk hefur haldið því fram að Marilyn hafi verið viðhald bæði [[John F. Kennedy]] og [[Robert F. Kennedy]]. [[Marlon Brando]] hefur einnig haldið því fram að hafa haft ástarsamband með Marilyn í ákveðinn tíma. === James Dougherty === Marilyn giftist James Dougherty þann 19. júní árið 1942 þegar hún var aðeins sextán ára gömul. Dougherty sagði frá í bókinni sinni ''To Norma Jeane with Love, Jimmie'' að þau hafi verið ástfangin en hún þráði frægðina meira en hann og þráin hennar tældi hana í burtu. Árið 1953 skrifaði hann stutta grein fyrir blaðið ''Photoplay'' þar sem hann sagði frá að hann hefði ætlað að fara frá henni en hún hafði hótað að fyrirfara sér svo að hann ákvað að vera áfram hjá henni. Dougherty hélt því fram þangað til hann dó að hann hefði búið til karakterinn hennar Marilyn og að myndverin hefðu neytt hana til þess að skilja við hann. Það hefur þó komið fram að hann hefði skilið við hana eftir að hann kom til baka frá stríðinu út af því að hún neitaði að hætta fyrirsætustörfum. Dougherty var kvæntur á ný mánuðum eftir að hann skildi við Marilyn. === Joe DiMaggio === [[Mynd:Joe DiMaggio, Marilyn Monroe and Tstsuzo Inumaru.jpg|thumb|right|Marilyn Monroe og Joe DiMaggio í Japan í brúðkaupsferðinni þeirra]] Marilyn hitti [[Joe DiMaggio]] árið 1952 eftir að sameiginlegur vinur setti upp stefnumót. Þau giftust í janúar 1954 og fóru síðan í brúðkauðsferð til [[Tókýó]]. Á meðan þau voru þar var Marilyn beðin um að fljúga til Kóreu til þess að skemmta hermönnum þar sem hún skemmti í fjóra daga. Þegar þau sneru til baka til Bandaríkjanna fór hjónabandið strax í vaskinn. Þegar hún tók upp fræga pilsatriðið í ''[[The Seven Year Itch]]'' var Joe DiMaggio einn af mörgum áhorfendum og hann varð brjálaður af reiði. Þau rifust mikið eftir það atriði og hún sótti um skilnað stuttu seinna eftir að hafa verið gift í minna en eitt ár. Stuttu seinna reyndu þau aftur að hefja samband og hann hélt afmælisveislu fyrir hana árið 1961 í húsinu sínu en þau voru aldrei par aftur. Eftir að hún dó þá sá hann um jarðarförina hennar og lét senda sex rauðar rósir til hennar þrisvar sinnum í viku í meira en tuttugu ár eftir lát hennar. === Arthur Miller === Marilyn giftist [[Arthur Miller]] þann 29. júní árið 1956 sem hún hafði kynnst árið 1950. Eftir brúðkauðið fóru hinu nýgiftu hjón í ferð til [[London]] og heimsóttu vinafólk sitt [[Laurence Olivier]] og [[Vivien Leigh]] þar sem breskir fjölmiðlar urðu óðir í Marilyn. Brúðkaup þeirra var mjög hefðbundið [[Gyðingdómur|gyðingabrúðkauð]] en Marilyn sem hafði áður verið [[Kristni|kristin]] og skipti um trú fyrir hann. Því hefur verið haldið fram að hún hafi verið í sambandi með [[Tony Curtis]] þegar hún fór aftur til Bandaríkjanna og tók upp ''[[Some Like it Hot]]''. Curtis hélt því seinna fram að fóstrið sem Marilyn missti þá hafði verið hans en ekki Millers. Þau skildu þann 24. janúar árið 1961 og hann var kvæntur á ný stuttu seinna. === Kennedy-bræðurnir === Þann 19. maí árið 1962 söng Marilyn afmælissönginn fyrir [[John F. Kennedy]] í beinni sjónvarpsútsendingu í [[New York-borg|New York]]. Fatahönnuðurinnn [[Jean Louis]] hannaði kjól sérstaklega fyrir hana sem var seinna seldur á uppboði árið 1999 fyrir rúmar 1,26 milljónir bandaríkjadala.<ref>{{cite web |url=http://www.cnn.com/STYLE/9910/28/monroe.auction.01/ |title=Geymd eintak |access-date=2007-02-06 |archive-date=2007-02-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20070206174811/http://www.cnn.com/STYLE/9910/28/monroe.auction.01/ }}</ref> Margir hafa haldið því fram að Marilyn hafi átt í sambandi við [[John F. Kennedy]] og [[Robert F. Kennedy]] sem voru báðir giftir. Sumir hafa jafnvel sagt að Kennedy bræðurnir hafi myrt Marilyn með því að dæla í hana lyfjum. Sú kenning var aldrei tekin alvarlega af lögreglunni enda fundust engin sönnunargögn sem studdu hana. Robert Kennedy var engu að síður í Kaliforníu daginn sem Marilyn dó 4. ágúst árið 1962. == Kvikmyndir == {| class="wikitable" |- ! Ár ! Nafn ! Hlutverk ! Leikstjóri |- | 1947 |'' [[Dangerous Years]]'' | Evie | [[Arthur Pierson]] |- | rowspan="2" | 1948 | ''[[Scudda Hoo! Scudda Hay!]]'' | Betty (ónefnd) | [[Hugh Herbert]] |- | ''[[Ladies of the Chorus]]'' | Peggy Martin | [[Phil Karlson]] |- | 1949 | ''[[Love Happy]]'' | Grunion's Client | [[David Miller]] |- | rowspan="5" | 1950 | ''[[A Ticket to Tomahawk]]'' | Clara (ónefnd) | [[Richard Sale]] |- | ''[[Right Cross]]'' | Dusky Ledoux (ónefnd) | [[John Sturges]] |- | ''[[The Fireball]]'' | Polly | [[Tay Garnett]] |- | ''[[The Asphalt Jungle]]'' | Angela Phinlay | [[John Huston]] |- | ''[[All About Eve]]'' | Miss Claudia Caswell | [[Joseph L. Mankiewicz]] |- | rowspan="4" | 1951 | ''[[Love Nest]]'' | Roberta Stevens | [[Joseph M. Newman]] |- | ''[[Let's Make It Legal]]'' | Joyce Mannering | [[Richard Sale]] |- | ''[[Home Town Story]]'' | Iris Martin | [[Arthur Pierson]] |- | ''[[As Young as You Feel]]'' | Harriet | [[Harman Jones]] |- | rowspan="5" | 1952 | ''[[O. Henry's Full House]]'' | Streetwalker | [[Henry Koster]] |- | ''[[Monkey Business]]'' | Lois Laurel | [[Howard Hawks]] |- | ''[[Clash by Night]]'' | Peggy | [[Fritz Lang]] |- | ''[[We're Not Married!]]'' | Anabel Norris | [[Edmund Goulding]] |- | ''[[Don't Bother to Knock]]'' | Nell Forbes | [[Roy Ward Baker|Roy Baker]] |- | rowspan="3" | 1953 | ''[[Niagara (kvikmynd)|Niagara]]'' | Rose Loomis | [[Henry Hathaway]] |- | ''[[Gentlemen Prefer Blondes]]'' | Lorelei Lee | [[Howard Hawks]] |- | ''[[How to Marry a Millionaire]]'' | Pola Debevoise | [[Jean Negulesco]] |- | rowspan="2" | 1954 | ''[[River of No Return]]'' | Kay Weston | [[Otto Preminger]] |- | ''[[There's No Business Like Show Business]]'' | Vicky | [[Walter Lang]] |- | 1955 | ''[[The Seven Year Itch]]'' | The Girl | [[Billy Wilder]] |- | 1956 | ''[[Bus Stop]]'' | Chérie | [[Joshua Logan]] |- | 1957 |''[[The Prince and the Showgirl]]'' | Elsie Marina | [[Laurence Olivier]] |- | 1959 | ''[[Some Like It Hot]]'' | Sugar Kane Kowalczyk | [[Billy Wilder]] |- | 1960 | ''[[Let's Make Love]]'' | Amanda Dell | [[George Cukor]] |- | 1961 | ''[[The Misfits]]'' | Roslyn Taber | [[John Huston]] |- | 1962 | ''[[Something's Got to Give]]'' (ókláruð) | Ellen Wagstaff Arden | [[George Cukor]] |} == Í dægurmenningu == Marilyn er átrúnaðargoð margra enn í dag og er oft haft eftir henni í auglýsingum, kvikmyndum og tísku. Margar leikkonur þar á meðal [[Anna Faris]] hafa endurleikið atriði Marilynar í ''[[The Seven Year Itch]]'' og margar stórstjörnur sérstaklega [[Madonna]] hafa farið í myndartökur og stillt sér upp eins og Marilyn hafði gert áður. Margar ævisögur hafa verið skrifaðar um Marilyn sem hafa orðið metsölubækur út um allan heim. Margir frægir söngvarar þar á meðal [[Lady Gaga]] og [[Jon Bon Jovi]] hafa sungið um Marilyn og nokkrar óperur hafa verið skrifaðar um hana. Marilyn er oft mjög vinsæl á meðal eftirherma og það eru oft margar „Marilynar“ á [[Gleðiganga|gleðigöngum]]. == Heimildir == Greinin er að hluta til þýdd frá [[:en:Marilyn Monroe|ensku útgáfunni]] en það er einnig búið að bæta við ákveðnum atburðum frá lífi Marilynar. {{reflist}} {{DEFAULTSORT:Monroe, Marilyn}} {{fd|1926|1962}} [[Flokkur:Bandarískir leikarar]] a702hogsirlzmod2lg17uoa9e8e10v9 1920070 1920069 2025-06-12T23:59:02Z Berserkur 10188 1920070 wikitext text/x-wiki {{Hreingerning}} {{Persóna | nafn = Marilyn Monroe | mynd = Monroecirca1953.jpg | mynd_texti = Monroe árið 1953 | fæðingarnafn = Norma Jeane Mortenson | fæðingardagur = {{fæðingardagur|1926|6|1}} | fæðingarstaður = [[Los Angeles]], [[Kalifornía]], [[Bandaríkin|BNA]] | dánardagur = {{dánardagur og aldur|1962|8|5|1926|6|1}} | dánarstaður = Los Angeles, Kalifornía, BNA | dánarorsök = Ofskammtur verkjalyfja | gröf = | önnur_nöfn = Norma Jeane Baker | starf = {{Hlist|Leikari|fyrirsæta|söngvari}} | ár = 1945–1962 | maki = {{Plainlist| * {{g|James Dougherty<br />|1942|1946}} * {{g|[[Joe DiMaggio]]<br />|1954|1955}} * {{g|[[Arthur Miller]]<br />|1956|1961}} }} | vefsíða = {{URL|marilynmonroe.com}} | undirskrift = Marilyn Monroe Signature.svg }} '''Marilyn Monroe''' (fædd '''Norma Jeane Mortenson'''; 1. júní 1926 – 5. ágúst 1962) var [[Bandaríkin|bandarísk]] leikkona.<ref>Dánartilkynning hennar, ''[[Variety]]'', 8. ágúst, 1962, bls. 63.</ref> Sviðsframkoma hennar, [[fegurð]] og dularfullur dauðdagi gerði hana að eftirminnilegu [[kyntákn]]i og síðar [[Dægurmenning|popp]]-tákni. Hún hóf feril sinn sem fyrirsæta eftir að eiginmaður hennar fór í stríð. Hún fékk samning við kvikmyndaver árið 1946. Í fyrstu fékk hún aðeins örsmá hlutverk í nokkrum kvikmyndum en varð fræg eftir að hún lék í myndum eins og ''[[The Asphalt Jungle]]'' og ''[[All About Eve]]''. Árið 1953 var hún orðin stjarna í [[Hollywood]], fræg fyrir að leika „heimsku ljóskuna“ í bíómyndum, hlutverk sem hún festist í. Hún var tilnefnd til nokkurra verðlauna, þar á meðal [[Golden Globe-verðlaunin|Golden Globe]] fyrir ''[[Some Like it Hot]]'' árið 1959 og fékk tilnefningu fyrir myndina ''[[Bus Stop]]'' frá árinu 1956. Síðustu ár ævi sinnar glímdi hún við veikindi og vandamál í einkalífi og varð fræg fyrir að vera sérstaklega erfið að vinna með. Þegar hún dó, árið 1961, aðeins 36 ára, eftir að taka of stórann skammt af sterkum [[verkjalyf]]jum, fór fólk að geta sér til um hvort hún hefði verið myrt. Meðal annars hefur því verið fleygt að [[Kennedy-fjölskyldan]] hafi átt þátt í dauða hennar en ekkert hefur sannast um það. Árið 1999 var hún valin sjötta stærsta kvenstjarna allra tíma af [[Kvikmyndastofnun Bandaríkjanna]].<ref>Hall, Susan G.(2006). American Icons: An Encyclopedia of the People, Places, and Things that Have Shaped Our Culture. Greenwood Publishing Grop. bls. 468</ref> == Ævisaga == === Æska og uppruni === Þótt Marilyn yrði um síðir ein frægasta konan í kvikmyndaheiminum, voru æska og uppvaxtarár hennar fábrotin. Hún fæddist á fæðingardeild héraðssjúkrahússins í [[Los Angeles]] þann 1. júní árið 1926<ref>Churchwell, pp. 150-151</ref> og hlaut nafnið Norma Jeane Mortensen, en sleppti oftast seinna e-inu í Jeane. Amma hennar, Della Monroe Grainger, breytti nafni hennar síðar í Norma Jeane Baker. Norma var þriðja barn Gladys Pearl Baker (fædd Monroe).<ref>Riese and Hitchens, bls. 33</ref> Á fæðingarvottorði Normu stendur að faðir hennar hafi verið [[Noregur|Norðmaðurinn]] Martin Edward Mortenson, sem hafði verið giftur Gladys en þau höfðu skilið að borði og sæng áður en Gladys varð ólétt að Normu. Gladys tókst ekki að sannfæra móður sína um að taka barnið að sér og kom því þess vegna til Wayne og Idu Bolender frá [[Hawthorne (Kaliforníu)|Hawthorne]], þar sem Norma bjó þar til hún var sjö ára gömul. Bolender-hjónin voru mjög trúuð og drýgðu litlar tekjur sínar með því að vera fósturforeldrar. Í sjálfsævisögu sinni, (e. ''My Story''), segist Marilyn hafa haldið að Ida og Wayne væru blóðforeldrar sínir, þar til Ida sagði henni, frekar illkvittnislega, að svo væri ekki. Eftir dauða Marilyn hélt Ida því fram að þau Wayne hefðu hugleitt að ættleiða hana, en til þess hefðu þau þurft samþykki Gladys. Gladys heimsótti Normu Jeane á hverjum sunnudegi samkvæmt ævisögunni en kyssti hana aldrei eða faðmaði að sér — Marilyn sagði að hún brosti ekki einu sinni. Dag einn tilkynnti Gladys Normu að hún hefði keypt handa þeim húsnæði og tók hana til sín. Nokkrum mánuðum síðar fékk Gladys taugaáfall og var flutt með valdi á geðsjúkrahús. Marilyn rifjar það upp að Gladys hafi „öskrað og hlegið“ þar til hún var flutt á brott. Vinkona Gladys, Grace McKee, tók Normu þá að sér en 1935, þegar Norma var níu ára, giftist Grace manni að nafni Goddard og sendi þá Normu á fósturheimili. Næstu árin flakkaði hún á milli [[Fósturbarn|fósturheimila]], sumir segja að hún hafi átt viðkomu á 12 ólíkum heimilum og hafi verið misnotuð og vanrækt. Hins vegar eru engar sannanir fyrir því að hún hafi búið á svo mörgum stofnunum og við svo bág kjör og má vera að hún alla tíð ýkt þau atvik sem settu mark sitt á æsku hennar. Í september 1941 fór Norma Jean aftur til Goddard-fjölskyldunnar og kynntist þar syni nágrannans, James Dougherty. Goddard-fjölskyldan var á leiðinni að flytja á austurströnd Bandaríkjanna og vildu ekki taka Normu Jean með. Þau töldu því Normu og James á að ganga í hjónaband svo að Norma þyrfti ekki að fara á fósturheimili að nýju, því hana skorti tvö ár upp á sjálfræðisaldur. Þau giftust 19. júní 1942 og var Norma Jean rétt orðin 16 ára en James var 21 árs. === Faðerni === Enn er óvíst hver var raunverulegur faðir Marilyn var en flestir telja þó að það hafi veri Martin E. Mortensen. Gladys giftist honum þann 11. október árið 1924, tveimur árum áður en Norma fæddist. Þau skildu að borði og sæng eftir aðeins sex mánaða hjónaband en Gladys sótti ekki um lögskilnað fyrr en ári eftir fæðingu barnsins og gekk skilnaðurinn í gildi 15. október 1928. Ævisöguritarinn Donald H. Wolfe skrifar í bók sinni ''The Last Days of Marilyn Monroe'' að Norma hafi sjálf trúað því að Charles Stanley Gifford, sölumaður hjá RKO Pictures, myndverið þar sem Gladys vann, hafi verið faðir hennar. Á fæðingavottorðið hennar segir að Mortensen sé faðirinn þótt þau væru þá skilin að borði og sæng. Í viðtali sagði James Dougherty, fyrsti eiginmaður Marilyn, að hún hafi í raun og veru trúað að Gifford væri faðir hennar. == Frægðin == [[Mynd:MarilynMonroe - YankArmyWeekly.jpg|thumb|right|250px|Myndin af Marilyn sem fór í tímaritið ''Yank'']] === Fyrirsætuferill === Andlit Marilyn Monroe skóp henni vissulega örlög og allt til þessa dags, nær hálfri öld eftir lát hennar, hefur fólk áhuga á lífi hennar og dauða. James Dougherty, eiginmaður hennar, var í flutningasveitum [[Bandaríkjaher|bandaríska hersins]] í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimstyrjöldinni]] og á meðan fór hin unga Norma Jean að vinna í hergagnaverksmiðju. Þar tók ljósmyndarinn David Conover mynd af henni sem var birt með grein í hermannablaðinu ''Yank''. Hann sá strax möguleika hennar sem fyrirsætu og hún skrifaði undir samning við umboðsskrifstofuna The Blue Book Modelling. Norma Jean varð ein af vinsælustu Blue Book-fyrirsætunum og myndir af henni birtust á forsíðum margra blaða. Eiginmaður hennar vissi ekki af þessu nýja starfi konu sinnar fyrr en hann sá skipsfélaga sinn dást af mynd af Normu í tímariti. Dougherty skrifaði þá fjölmörg bréf til konunnar sinnar og sagði henni að hún yrði að hætta fyrirsætustörfum þegar hann sneri heim. Hún ákvað þá að skilja við hann og lét verða af því þegar hann sneri heim árið 1946. === Upphaf leikferils === Velgengi Marilyn sem fyrirsæta varð til þess að [[Ben Lyon]], yfirmaður hjá [[20th Century Fox]], kom henni á blað hjá myndverinnu og undirbjó prufutökur. Hann var hrifinn af útkomunni og kallaði hana „næstu Jean Harlow“. Hún skrifaði undir hefðbundinn sex mánaða samning með byrjunarlaun upp á 125 [[bandaríkjadalur|bandaríkjadali]] á viku. Lyon stakk upp á að breyta nafni hennar úr Norma í eitthvað sem hentaði leikkonu betur. Þeim datt í hug nafnið „Carole Lind“ en Lyon fannst það ekki henta heldur. Eina helgi bauð hann henni með sér heim til sín þar sem þau fundu henni nýtt nafn. Norma dýrkaði leikkonuna [[Jean Harlow]] og ákvað að nota eftirnafn móður sinnar (Monroe) eins og Harlow. Lyon fannst þó hvorki Jean Monroe né Norma Monroe virka. Hann stakk upp á Marilyn af því að honum fannst Norma minna á leikkonuna Marilyn Miller og árið 1946 „fæddist“ Marilyn Monroe. Marilyn lék mjög lítið á fyrsta samningstímabili sínu hjá Fox, heldur lærði hún um hár, [[snyrtivörur]], búninga, leik og lýsingu. Hún lét lita hár sitt ljóst og klippti það stutt. Sögusagnir hafa lengi gengið um að hún hafi einnig farið í fegrunaraðgerð. Þegar samningur hennar rann út ákváðu starfsmenn hjá Fox að endurnýja hann og á næstu sex mánuðum kom hún fram í litlum hlutverkum í tveimur myndum; ''Scudda Hoo! Scudda Hay!'' og ''Dangereous Years'' (báðar frumsýndaar árið 1947). En kvikmyndirnar féllu ekki í góðan farveg í kvikmyndahúsum og því ákvað Fox að semja ekki við Marilyn í þriðja sinn. Hún henti sér að fullu inn í fyrirsætustarfið að nýju en gaf ekki kvikmyndaferilinn upp á bátinn. Í millitíðinni sat hún oft fyrir nakin á meðan hún leitaði að kvikmyndahlutverkum. Árið 1947 var hún valin hin fyrsta „Miss California Artichoke Queen“ á hinu árlega ætiþistillshátíðinni í [[Castroville]]. Árið 1948 skrifaði Marilyn undir sex mánaða samning við [[Columbia Pictures]]. Þar kynntist hún [[Natasha Lytess]] aðal-leikþjálfanum hjá myndverinu á þeim tíma. Hún vann með Marilyn um nokkurra ára skeið. Marilyn hlaut aðalhlutverkið í söngleikjamyndinni ''Ladies of the Chorus'' það sama ár. Gagnrýnendur voru hrifnir af leik Marilyn en myndin var ekki vinsæl í kvikmyndahúsum. Hún fékk aukahlutverk í myndinni ''[[Love Happy]]'' árið 1949 og vakti aðdáun framleiðenda myndarinnar. Þeir sendu hana til New York til þess að taka þátt í auglýsingaferð fyrir myndina. Á þessum tíma hitti hún Johnny Hyde, einn af helstu umboðsmönnunum í Hollywood. Hann útvegaði henni áheyrnarprufu hjá leikstjóranum [[John Huston]] sem lét hana hafa hlutverk í myndinni ''[[The Asphalt Jungle]]'' þar sem hún lék unga hjákonu glæpamanns. Gagnrýnendum fannst leikur hennar frábær og hún var stuttu seinna kominn með annað hlutverk sem frú Caswell í ''[[All About Eve]]''. Hyde útvegaði henni líka nýjan samning við Fox til sjö ára, skömmu áður en hann lést árið 1950. Marilyn skráði sig í [[Kaliforníuháskóli í Los Angeles|UCLA]] árið 1951 og stundaði þar nám í bókmenntum og listum en hélt þó áfram að leika í nokkrum kvikmyndum inn á milli. === Upprennandi stjarna === Árið 1952 kom upp hneyksli þegar ein af myndunum af Marilyn þar sem hún hafði setið fyrir nakin var birt í dagatali. Fjölmiðlar veltu því fyrir sér hver konan í einni mynd var og nafn Marilyn kom oft upp. Forstjórar Fox veltu því fyrir sér hvað þeir ættu að gera og Marilyn stakk upp á því að segja sannleikann að þetta væri í raun og veru hún en láta fólk vita að það hafi verið það eina sem hún gat gert fyrir peninga á þeim tíma. Almenningur fann til með Marilyn og hneykslið gerði hana bara vinsælli. [[Mynd:Marilyn Monroe and Keith Andes in Clash by Night trailer.jpg|thumb|left|Marilyn Monroe og Keith Andes í myndinni ''Clash by Night'' árið 1952]] Hún komst á forsíðu tímaritsins ''Life'' árið 1952 þar sem hún var umtöluð í [[Hollywood]]. Í maí hið sama ár komst hún á forsíðu ''True Experiences'' þar sem sögur barnæsku hennar voru ræddar og Marilyn var auglýst sem [[Öskubuska]]. Einkalíf hennar varð einnig aðaltal Hollywood og fólk velti því fyrir sér hvort hún ætti í sambandi við [[hafnabolti|hafnabolta]]-leikmanninn [[Joe DiMaggio]]. ==== Velgengni sem leikkona ==== Í júní 1952 kom út kvikmyndin ''[[Clash by Night]]'' þar sem Marilyn lék eitt af aðalhlutverkunum. Myndin varð mjög vinsæl á meðal áhorfenda og gagnrýnendur voru enn á ný heillaðir upp úr skónum af leik Monroe. Marilyn sem hafði verið vinsæl á meðal fjölmiðla síðustu mánuði dró inn mikið af fólki sem vildu sjá leikkonuna leika. Marilyn lék einnig í tveimur öðrum kvikmyndum sem fóru í kvikmyndahús í júlí það ár. Hið fyrra var ''[[We're Not Married]]'', gamanmynd þar sem Marilyn lék keppanda í fegurðarkeppni en hin seinni var dramamyndin ''[[Don't Bother to Knock]]'' þar sem hún lék aðalhlutverkið. Hún lék barnapíu sem hótar að drepa barnið sem hún sér um. Myndin fékk slæma dóma og gagnrýnendum fannst hún langdreginn og melódramatísk. Í september kom svo út myndin ''[[Monkey Business]]'' þar sem Marilyn lék eitt af aðalhlutverkunum ásamt stórstjörnunum [[Cary Grant]] og [[Ginger Rogers]]. Marilyn var með eitt lítið atriði í myndinni ''[[O. Henry's Full House]]'' en hún var samt auglýst sem ein af aðalleikurunum. Þetta sýndi hversu stór stjarna Marilyn var að verða. ==== ''Niagara'' ==== Daryl F. Zanuck, bandarískur framleiðandi, hafði séð Marilyn og fannst hún vera hæf til þess að leika í nýrri ''femme fatale'' mynd sem hét ''[[Niagara (kvikmynd)|Niagara]]'' sem fjallaði um konu sem langaði að drepa eiginmann sinn. Á meðan á tökum stóð kom í ljós að Marilyn var með mikinn sviðsskrekk og leikstjórinn reddaði henni þjálfa sem róaði hana klukkutímum saman fyrir hvert atriði. Þó að leikur Marilynar hafi fengið góða gagnrýni þá þótti framkoma hennar á frumsýningu myndarinnar barnaleg og dónaleg. Blaðadálkur Louellu Parsons talaði um slæma hegðun hennar og hún sagði að [[Joan Crawford]] hefði rætt dónaskapinn hennar opinberlega og að hún væri óviðeigandi sem leikkona og kona almennt. Marilyn klæddi sig oft í glannalega kjóla og hún birtist líka á forsíðu fyrsta tölublaðs ''[[Playboy]]'' þar sem myndir af henni voru birtar þar á meðal nokkrar af henni allsberi. === Velgengni í kvikmyndum === ==== ''Gentlemen Prefer Blondes'' ==== [[Mynd:Marilyn Monroe in Gentlemen Prefer Blondes trailer.jpg|thumb|right|240px|Marilyn að flytja lagið „Diamonds Are a Girl's Best Friend“ í myndinni ''[[Gentlemen Prefer Blondes]]'']] Næsta mynd hennar á eftir Niagara var ''[[Gentlemen Prefer Blondes]]'' árið 1953 þar sem hún lék aðalhlutverkið ásamt [[Jane Russell]]. Hún lék Lorelei Lee, ljóshærða dansmær í von um að verða rík, hlutverk sem krafðist þess af henni að leika, dansa og syngja. Marilyn og aukaleikkona hennar urðu góðar vinkonur og Jane lýsti henni seinna sem feiminni og mikið gáfaðri en fjölmiðlar héldu fram. Hún vann oft lengur en hinir leikararnir og æfði danssporin sín klukkutímum saman. Leikstjórinn kvartaði samt undan því að hún mætti alltaf sein. Jane Russell tók eftir því að hún var oft mætt á réttum tíma en hún var með svo mikinn sviðsskrekk að hún læsti sig inni í skiptiklefanum sínum og reyndi að gera sig klára. Russell fór þá að fylgja Marilyn inn á sviðið til þess að hjálpa henni. Á frumsýningu myndarinnar settu Marilyn og Jane fótspor og handaför sín í steypuna fyrir utan kvikmyndahúsið eins og var hefð með stórar myndir í Hollywood. Gagnrýnendur gáfu henni góða dóma fyrir leik sinn og myndin varð mjög vinsæl og heildartekjurnar voru meira en tvisvar sinnum það sem kostaði að búa hana til. Útgáfa hennar af laginu „Diamonds Are a Girl's Best Friend“ er enn þá heimsfræg og margar söngkonur hafa flutt lagið, þar á meðal [[Kylie Minogue]]. [[Mynd:Gentlemen Prefer Blondes Movie Trailer Screenshot (16).jpg|thumb|left|Marilyn í ''[[Gentlemen Prefer Blondes]]'']] ==== Vandamál með staðalímyndina ==== Í byrjun 6. áratugs 20. aldar reyndi Marilyn stöðugt að losa við ímyndina hennar sem „heimska ljóskan“ sem fylgdi henni hvert sem hún fór. Í viðtalið við ''[[New York Times]]'' sagði hún frá hvernig hana langaði að þroskast sem leikkona með því að leika alvarlegri hlutverk. Natasha Lytess, leikþjálfinn hennar, reyndi að redda henni einhver hlutverk hjá leikstjórum sem hún þekkti en það vildi enginn ráða hana. Framleiðandi myndarinnar ''[[The Egyptian]]'', Darryl F. Zanuck, sem var gamall vinur hennar neitaði jafnvel að setja hana í prufu. Hún fékk hlutverk í myndinni ''[[River of No Return]]'' sem gerðist í villta vestrinu. Hún lék á móti sveitasöngvaranum [[Robert Mitchum]] sem þurfti að vera sáttasemjari á milli hennar og leikstjórans [[Otto Preminger]] sem rifust út í eitt. Hann kvartaði undan því að Marilyn reyndi of mikið á leikþjálfann sinn sem hún hlustaði meira á en hann. Á endanum töluðu þau ekki við hvort annað sem gerði það næstum því ómögulegt að halda áfram tökum. Haustið 1953 fékk hún hlutverk á móti [[Frank Sinatra]] í myndinni ''[[The Girl in Pink Tights]]'' sem hún var rekinn frá út af því að hún mætti sjaldan á vinnustaðinn. Marilyn giftist Joe DiMaggio í janúar 1954 í [[San Francisco]]. Þau fóru í brúðkaupsferð til [[Japan]] stuttu eftir það. DiMaggio eyddi miklum tíma að vinna í Japan að spila hafnabolta svo að Marilyn flaug til [[Kóreuskagi|Kóreu]] og skemmti yfir 13.000 bandarískum hermönnum. Marilyn sagði í viðtali að sú reynsla hafi hjálpað henni að sigra sviðshrollinn hennar. Þegar hún kom aftur til Hollywood í mars 1954 þá fór hún aftur til Fox og fékk hlutverk í söngleiknum ''[[There's No Business Like Show Business]]''. Myndin var óvinsæl og fékk hræðilega dóma. Leikur Marilyn var rakkaður niður af gagnrýnendum og flutningur hennar á lögunum var sagður hlægilegur. Monroe sagði í viðtali að henni hafði leiðst á meðan að tökum stóð enda hafði hún aðeins gert myndina út af því að forstjórar Fox sögðu að það væri eina leiðin fyrir hana að fá aðalhlutverkið í ''[[The Seven Year Itch]]''. ==== ''The Seven Year Itch'' ==== Í september 1954 tók Marilyn upp myndina ''[[The Seven Year Itch]]'' sem var byggð á vinsælu [[Broadway]] leikriti. Eitt af atriðunum sem hún tók upp var skotið fyrir utan neðanjarðarlestarstöð í New York þar sem stór múgur af fólki fylgdist með. Í atriðinu stóð Marilyn fyrir ofan grindur á lestarstöðinni á meðan lestin keyrði fram hjá og vindurinn skaut upp pilsinu hennar. Fólk mætti með myndavélar og atriðið varð frægasti sena myndarinnar. Einn af þeim sem voru í áhorfendunum var Joe DiMaggio, eiginmaður hennar, sem var brjálaður yfir kringumstæðunum. Þegar tökum lauk sótti DiMaggio um skilnað og þau reyndu bæði að forðast fjölmiðla í lengri tíma eftir það. Monroe hafði verið boðið mikið af hlutverkum en hún neitaði af því að henni fannst þau of lítil og hún fór þá frá Hollywood í nokkurn tíma. === Upprennandi stórstjarna === [[Milton Greene]] var frægur ljósmyndari í Hollywood sem tók margar frægar myndir af Marilyn á ferli sínum. Þau urðu mjög góðir vinir og hún lét hann vita af skapraunum hennar vegna lágra launa hjá Fox og lélegum hlutverkum sem henni var boðið. Hún hafði fengi 18.000 bandaríkjadali fyrir ''Gentlemen Prefer Blondes'' en [[Jane Russell]] var borgað meira en 100.000 dali. Hún hélt því fram að hún gæti fengið mikið hærra kaup ef hún færi í burtu frá myndverinu. Milton hætti störfum árið 1954 og veðsetti húsið sitt til þess að hjálpa henni og leyfði henni að búa hjá fjölskyldu sinni á meðan þau reyndu að finna nýja stefnu fyrir ferillinn hennar. ==== Leikþjálfun og ný ást ==== Monroe hitti nýjan leikþjálfa það ár sem hét [[Constance Collier]] og hjálpaði henni töluvert. Collier benti Marilyn á það að hún væri með alla réttu hæfileikana til þess að leika í kvikmyndum en ekki á sviði. Collier gat ekki aðstoðað Marilyn lengi þó út af því að hún dó stuttu eftir að þær byrjuðu að vinna saman. Marilyn leitaði þá til [[Lee Strasberg]] sem var frægur leikþjálfi og hafði unnið með mörgum öðrum leikurum áður. Í maí 1955 fór hún að vera með leikritahöfundinum [[Arthur Miller]] sem hún kynntist í New York og hann bauð henni svo út að borða stuttu seinna. Joe DiMaggio, fyrrverandi eiginmaður hennar, vildi þá byrja aftur með henni og fylgdi henni á frumsýningu myndarinnar ''[[The Seven Year Itch]]''. Hann hélt líka upp á afmæli hennar með því að halda stórt afmælisteiti en hún stormaði út eftir stórt rifrildi í miðri veislunni. Þau héldu sig í burtu frá hvort öðru í lengri tíma eftir það. Á meðan hún lærði hjá [[Actors Studio]] í New York þá fann hún það út að sviðsskrekkur var stærsta vandamálið hennar sem hún átti mjög erfitt með að vinna bug á. Hún sat alltaf aftast í tímunum til þess að forðast athygli. Hún og vinkona sín í bekknum [[Maureen Stapleton]] léku út byrjunaratriðið frá leikritinu [[Anna Christie]] sem Marilyn átti erfitt með. Hún mundi aldrei línurnar sínar í æfingum fyrr en hún sýndi fyrir framan hina nemenduna þegar allt gekk vel. Allir í herberginu klöppuðu á endanum og Marilyn þótti frábær. Strasberg sagði seinna að af öllum nemendum hans hafi aðeins tveir staðið upp úr, sá fyrri var [[Marlon Brando]] og sú seinni var Marilyn Monroe. ==== Endurkoma til Fox ==== Þegar ''The Seven Year Itch'' kom út og varð mjög vinsæl þá ákváðu forstjórar Fox að fara aftur í viðræður við Marilyn og draga upp hugsanlegann samning. Marilyn skrifaði undir samning á gamlársdag 1955 til sjö ára. Marilyn átti að gera fjórar myndir á næstu árum og fyrirtækið sem Marilyn hafði stofnað stuttu fyrir það ([[Marilyn Monroe Productions]]) myndi fá 100.000 bandaríkjadali fyrir hverja mynd og prósentu af ágóðanum fyrir sig. Marilyn myndi líka fá að vinna fyrir önnur myndver og hún var með rétt til þess að neita að leika í mynd sem hana langaði ekki að leika í. ==== ''Bus Stop'' ==== ''[[Bus Stop]]'' var fyrsta myndin sem Marilyn lék í undir nýja samningnum hennar hjá Fox. Monroe lék Chérie sem var fátæk kráarsöngkona og varð ástfangin af kúreka. Leikur Marilyn þótti góður og gagnrýnandi hjá ''[[New York Times]]'' skrifaði að Marilyn hafði loksins reynst vera leikkona. Leikstjóri myndarinnar [[Joshua Logan]] sagði að Marilyn hafi komið honum á óvart og verið algjör stórstjarna á meðan á tökum stóð. Logan stakk upp á því að Marilyn ætti að vera tilnefnd til [[Óskarsverðlaunin|Óskars]] fyrir hlutverk sitt en það gerðist ekki. Hún var samt tilnefnd til [[Golden Globe-verðlaunin|Golden Globe]]. Á þeim tíma komst það í fjölmiðla að Marilyn átti í sambandi við [[Arthur Miller]] og þau voru of kölluð „séníið og stundaglasið“ í blöðunum. Monroe var oft hvött af fólki hjá Fox að fara frá Miller út af því að stjórnvöld yfirheyrðu hann út í eitt út af stjórnmálaskoðunum hans en hann var [[kommúnismi|kommúnisti]]. Þau giftust 29. júní 1956. ==== ''The Prince and the Showgirl'' ==== Þegar hún kláraði ''[[Bus Stop]]'' var Marilyn valin í aðalhlutverkið í myndinni ''[[The Prince and the Showgirl]]'' sem var leikstýrð af [[Laurence Olivier]] sem lék einnig aðalhlutverk. Olivier fannst Marilyn vera fyndin gamanleikkona sem þýddi að hún væri líka frábær leikkona að hans sögn. Olivier var ekki hrifinn af leikþjálfa Marilyn og á meðan tökum stóð í [[England]]i fannst hann hún reyna of mikið á hana. Olivier sagði seinna að Marilyn hafi verið „yndisleg“. Leikur Marilyn fékk fagnaðaróp gagnrýnenda sérstaklega í Evrópu þar sem hún vann ítölsku verðlaunin [[David di Donatello]] sem er ítalska útgáfan af óskarnum. Hún fékk líka tilnefningu til [[BAFTA]] verðlaunanna árið 1957. === Seinni myndir === Ár leið þangað til að hún fór að leika á ný en hún eyddi því ári með eiginmanni sínu. Þau eyddu frítíma sínum á [[Long Island]] og hún varð ólétt og missti [[Fóstur|fóstrið]] snemma. ==== ''Some Like it Hot'' ==== Eftir að Miller hvatti hana að snúa til baka til Hollywood ákvað Marilyn að taka við hlutverki í myndinni ''[[Some Like it Hot]]''. Gamanmyndin var leikstýrð af [[Billy Wilder]] sem valdi hana í hlutverk „Sugar Cane“ á móti stórleikurunum [[Tony Curtis]] og [[Jack Lemmon]]. Monroe var sérstaklega erfið við tökurnar á myndinni af því að hún neitaði að hlusta á það sem leikstjórinn sagði og heimtaði að alls konar atriði yrðu endurtekin þangað til hún var sátt. Marilyn varð góð vinkona Jack Lemmons og þau töluðu oft lengi saman eftir tökur en henni líkaði illa við Tony Curtis sem hafði lýst ástaratriðinu þeirra með því að segja að það hafi verið eins og að kyssa [[Adolf Hitler|Hitler]]. Monroe komst að því að hún var ólétt á meðan að tökum stóð í október 1958 en missti fóstur aftur í desember. Myndin þótti vel heppnuð og var tilnefnd til sex óskarsverðlauna og varð sígild undireins. Marilyn fékk [[Golden Globe-verðlaunin|Golden Globe]] verðlaun fyrir leik sinn sen Sugar Cane en allar stjörnur myndarinnar urðu mjög vinsælar á meðal áhorfenda eftir að hún gefinn út í kvikmyndahúsum. Billy Wilder sagði í viðtali að Marilyn hafi verið mjög þreytandi og að hefði þurft að kenna henni að mæta á réttum tíma. === Síðustu myndir === ==== ''Let's Make Love'' og ''The Misfits'' ==== [[Mynd:Marilyn Monroe in The Misfits trailer 2.jpg|thumb|right|Marilyn Monroe í ''[[The Misfits]]'']] Á meðan hún lék í ''[[Bus Stop]]'' var henni boðið hlutverk í nýrri mynd sem [[George Cukor]] ætlaði að leikstýra. Hún féllst á að leika í myndinni sem átti að heita ''[[Let's Make Love]]'' en hún heimtaði breytingar á handritinu sem eiginmaður hennar Arthur Miller skrifaði. [[Gregory Peck]] átti upprunalega að leika á móti Marilyn en hann hætti eftir að honum líkaði ekki nýja handritið. [[Yves Montand]] fékk endanlega hlutverkið eftir að leikarar á borð við [[Cary Grant]], [[Charlton Heston]] og [[Rock Hudson]] höfðu hafnað. Marilyn og Arthur urðu vinir Montands og tökum tókst vel þangað til Miller þurfti að fara til [[Evrópa|Evrópu]] í viðskiptaferð. Þá hóf Marilyn að mæta seint á ný og fór stundum heim í miðri töku. Þetta lagaðist þegar Montand talaði við Marilyn og lét hana horfast í augu við vandamálið. Myndin gekk illa í kvikmyndahúsum og fékk slæma dóma. Á þessum tíma versnaði heilsa Marilynar mikið og hún hóf að ganga til sálfræðings sem sagði í viðtali eftir að hún dó að hún hafi kvartað undan svefnleysi. Hún fór til margra lækna og náði sér í óhóflegt úrval af verkjalyfjum og svefntöflum. Samkvæmt sálfræðingnum var hún orðin fíkill árið 1959 og sama hvað hún reyndi gat hún ekki hætt að taka lyfin. Sálfræðingurinn reyndi að hjálpa henni að losna við fíknina með því að minnka magnið sem hún tók af lyfjum. Árið 1960 tók Marilyn að sér hlutverk Roslyn Tabor í myndinni ''[[The Misfits]]'' þar sem hún lék á móti [[Clark Gable]] og öðrum stórum Hollywood leikurum. Myndin var skrifuð af [[Arthur Miller]] og var byggð á smásögu um fráskilda konu og aldraðan kúreka í [[Nevada]] sem Miller hafði skrifað árið 1956. Monroe átti erfitt með að leika á meðan á tökum stóð enda var hún orðin háð töflunum sem hún var að taka og drakk [[áfengi]] í óhófi. Í ágúst 1960 þurfti að senda Marilyn á spítala þar sem hún sat inni í 10 daga. Fjölmiðlarnir héldu því fram að hún hefði verið nær dauða en þau vissu ekki af hverju hún var veik. Þegar hún fór aftur til Nevada og kláraði myndina var samband hennar og Millers mikið verra og þau rifust út í eitt. Margir af hinum leikurunum kvörtuðu einnig undan veikindum og Clark Gable var dáinn innan tíu daga eftir að tökum lauk og Marilyn var farin frá eiginmanni sínum. Gangrýnendum fannst myndin slæm þó að fólk hafi síðan hrósað leik Clarks og Marilyn miðað við kringumstæður og veikindi. ==== ''Something's Got to Give'' ==== Árið 1962 hóf Marilyn að leika í myndinni ''[[Something's Got To Give]]'' sem [[George Cukor]] leikstýrði. Þegar byrjað var að kvikmynda var Marilyn mjög veik með háan hita. Framleiðandi myndarinnar Henry Weinstein tók eftir því að hún leit hræðilega út á meðan að hún gerði sig klára fyrir næsta atriði hennar. Þann 19. maí það ár mætti hún í afmælisveislu [[John F. Kennedy]] þáverandi forseta Bandaríkjanna í New York. Mágur forsetans hafði stungið upp á því að hún myndi fara upp á sviðið og hún söng afmælissönginn fyrir hann sem var sýndur í beinni útsendingu út um öll Bandaríkin. Þegar Marilyn sneri aftur í vinnuna var hún strax rekinn enda hafði hún aðeins mætt tólf sinnum en hún átti að hafa mætt 35 daga. Myndverið, Fox, kærði hana svo og forstöðumaður fyritækisins [[Peter Levathes]] gaf út yfirlýsingu kvartandi að stjörnur væru orðnar ofdekraðar og að fangarnir væru farnir að reka fangelsið í staðinn fyrir verðina. Eftir að hafa verið rekin fór Marilyn í margar myndatökur og viðtöl við tímarit eins og ''[[Cosmopolitan]]'', ''[[Vogue]]'' og ''[[Life]]''. Myndirnar sem hún tók fyrir ''Vogue'' voru mjög djarfar og hún var nakin á nokkrum þeirra. Viðtal hennar við ''Life'' varð hennar síðasta og hún ræddi samband sitt við aðdáendur sína og vandamál hennar við það að samsama sig við stjörnuna hennar og kyntákn hennar. Síðustu vikur lífi hennar eyddi hún með því að leita að nýjum hlutverkum í bíómyndum og umræður hófust um nýjan samning við Fox. Nýi samningurinn hennar var upp á eina milljón bandaríkjadali fyrir tvær myndir en Marilyn hélt áfram að fara í prufur fyrir margar myndir sem hún fékk ekki. [[Allan Whitey Snyder]], maðurinn sem hún eyddi miklum tíma með síðasta hluta lífs síns, lýsti hegðun Marylinar síðustu viku lífs hennar sem frábærri. „Hún leit aldrei betur út“ sagði hann og talaði um hversu glöð hún var að hafa snúið blaðinu við. == Dauðinn og afleiðingar == [[Mynd:Monroecrypt1.jpg|thumb|left|Gröfin hennar]] Lögreglan var kölluð á vettvang klukkan fjögur að morgni þann 5. ágúst árið 1962 eftir að ráðskona Marilyn hafði hringt á neyðarlínuna og tilkynnt hana látna. Lögreglumaðurinn kom að líki leikkonunnar þar sem hún lá nakinn í rúminu sínu með hendina á símtólinu og fullt af lyfseðilsskyldum lyfjum á náttborðinu. Yfir tólf milligröm af sterkum lyfjum fundust í maganum á henni og læknirinn sagði að dánarorsök hennar hefði verið of stór skammtur af lyfjum í einu. Jarðarför hennar fór fram þann 8. ágúst í kirkjugarði í Kaliforníu. Stofnandi ''[[Playboy]]'', [[Hugh Hefner]] lét taka frá reitinn við hliðin á Marilyn fyrir sjálfan sig þar sem hann myndi láta grafa sig þegar hann myndi deyja. === Samsæriskenningar === Margar kenningar hafa komið upp síðan Marilyn dó um hvort hún hafi verið myrt. Margir trúa því að ráðskonan hafi drepið Marilyn en aðrir hafa gengið svo langt og haldið því fram að sjálfur [[forseti Bandaríkjanna]] hafi banað henni. <ref>Laurence Leamer (2002) The Kennedy Men</ref> Jack Clemmons, lögreglumaðurinn sem var fyrstur á vettvang trúði því að ráðskona Marilyn, Eunice Murray hafi átt eitthvað að gera við dauða hennar. Honum fannst það sérstakt að Murray hafði sett þvott í þvottavélina snemma um morguninn og þegar hann spurði hana var hún mjög taugaveikluð þegar hún talaði. Murray hélt því fram að hún hafði tekið eftir því að svefnherbergishurð Marilynar var læst um miðnætti nóttina áður og þegar hún bankaði á hurðina svaraði enginn. Þá hringdi hún í Dr. Engelberg sem var sálfræðingur Marilynar. Engelberg mætti á staðinn og bankaði á hurðina hjá Marilyn en ekkert svar barst svo að hann fór upp að glugganum hjá henni og sá hana liggja þar hreyfingarlausa. Hann braut gluggann og kom sér inn og fann út að hún var dáin. Murray beið þá í fjórar klukkustundir þangað til hún hringdi í lögregluna og í millitíðinni setti hún í þvottavélina. Krufningarskýrslan sýndi að Marilyn hafði gleypt að minnsta kosti 50 töflur í einu en það var ekkert vatn í krönunum í húsinu hennar. Einkenni taflanna sem hún hafði tekið vantaði alveg alls staðar og lík hennar leit út eins og hún hefði ekki tekið neinar pillur. Kennedy bræðurnir komu upp í máli Marilyn og það kom í ljós að síðasta símtal hennar var til forsetans. Samkvæmt vini hennar, Robert Slatzer, hafði Marilyn planað að halda blaðamannafund á mánudaginn eftir helgina til þess að ræða samband sitt við Kennedy bræðurna. Hún var líka búin að panta tíma með lögfræðingi sínum rétt fyrir blaðamannafundinn til þess að breyta erfðarskránni sinni. == Einkalíf == Marilyn var gift þrisvar sinnum, fyrst [[James Dougherty]], næst hafnaboltaspilaranum [[Joe DiMaggio]] og síðast [[Arthur Miller]]. Fólk hefur haldið því fram að Marilyn hafi verið viðhald bæði [[John F. Kennedy]] og [[Robert F. Kennedy]]. [[Marlon Brando]] hefur einnig haldið því fram að hafa haft ástarsamband með Marilyn í ákveðinn tíma. === James Dougherty === Marilyn giftist James Dougherty þann 19. júní árið 1942 þegar hún var aðeins sextán ára gömul. Dougherty sagði frá í bókinni sinni ''To Norma Jeane with Love, Jimmie'' að þau hafi verið ástfangin en hún þráði frægðina meira en hann og þráin hennar tældi hana í burtu. Árið 1953 skrifaði hann stutta grein fyrir blaðið ''Photoplay'' þar sem hann sagði frá að hann hefði ætlað að fara frá henni en hún hafði hótað að fyrirfara sér svo að hann ákvað að vera áfram hjá henni. Dougherty hélt því fram þangað til hann dó að hann hefði búið til karakterinn hennar Marilyn og að myndverin hefðu neytt hana til þess að skilja við hann. Það hefur þó komið fram að hann hefði skilið við hana eftir að hann kom til baka frá stríðinu út af því að hún neitaði að hætta fyrirsætustörfum. Dougherty var kvæntur á ný mánuðum eftir að hann skildi við Marilyn. === Joe DiMaggio === [[Mynd:Joe DiMaggio, Marilyn Monroe and Tstsuzo Inumaru.jpg|thumb|right|Marilyn Monroe og Joe DiMaggio í Japan í brúðkaupsferðinni þeirra]] Marilyn hitti [[Joe DiMaggio]] árið 1952 eftir að sameiginlegur vinur setti upp stefnumót. Þau giftust í janúar 1954 og fóru síðan í brúðkauðsferð til [[Tókýó]]. Á meðan þau voru þar var Marilyn beðin um að fljúga til Kóreu til þess að skemmta hermönnum þar sem hún skemmti í fjóra daga. Þegar þau sneru til baka til Bandaríkjanna fór hjónabandið strax í vaskinn. Þegar hún tók upp fræga pilsatriðið í ''[[The Seven Year Itch]]'' var Joe DiMaggio einn af mörgum áhorfendum og hann varð brjálaður af reiði. Þau rifust mikið eftir það atriði og hún sótti um skilnað stuttu seinna eftir að hafa verið gift í minna en eitt ár. Stuttu seinna reyndu þau aftur að hefja samband og hann hélt afmælisveislu fyrir hana árið 1961 í húsinu sínu en þau voru aldrei par aftur. Eftir að hún dó þá sá hann um jarðarförina hennar og lét senda sex rauðar rósir til hennar þrisvar sinnum í viku í meira en tuttugu ár eftir lát hennar. === Arthur Miller === Marilyn giftist [[Arthur Miller]] þann 29. júní árið 1956 sem hún hafði kynnst árið 1950. Eftir brúðkauðið fóru hinu nýgiftu hjón í ferð til [[London]] og heimsóttu vinafólk sitt [[Laurence Olivier]] og [[Vivien Leigh]] þar sem breskir fjölmiðlar urðu óðir í Marilyn. Brúðkaup þeirra var mjög hefðbundið [[Gyðingdómur|gyðingabrúðkauð]] en Marilyn sem hafði áður verið [[Kristni|kristin]] og skipti um trú fyrir hann. Því hefur verið haldið fram að hún hafi verið í sambandi með [[Tony Curtis]] þegar hún fór aftur til Bandaríkjanna og tók upp ''[[Some Like it Hot]]''. Curtis hélt því seinna fram að fóstrið sem Marilyn missti þá hafði verið hans en ekki Millers. Þau skildu þann 24. janúar árið 1961 og hann var kvæntur á ný stuttu seinna. === Kennedy-bræðurnir === Þann 19. maí árið 1962 söng Marilyn afmælissönginn fyrir [[John F. Kennedy]] í beinni sjónvarpsútsendingu í [[New York-borg|New York]]. Fatahönnuðurinnn [[Jean Louis]] hannaði kjól sérstaklega fyrir hana sem var seinna seldur á uppboði árið 1999 fyrir rúmar 1,26 milljónir bandaríkjadala.<ref>{{cite web |url=http://www.cnn.com/STYLE/9910/28/monroe.auction.01/ |title=Geymd eintak |access-date=2007-02-06 |archive-date=2007-02-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20070206174811/http://www.cnn.com/STYLE/9910/28/monroe.auction.01/ }}</ref> Margir hafa haldið því fram að Marilyn hafi átt í sambandi við [[John F. Kennedy]] og [[Robert F. Kennedy]] sem voru báðir giftir. Sumir hafa jafnvel sagt að Kennedy bræðurnir hafi myrt Marilyn með því að dæla í hana lyfjum. Sú kenning var aldrei tekin alvarlega af lögreglunni enda fundust engin sönnunargögn sem studdu hana. Robert Kennedy var engu að síður í Kaliforníu daginn sem Marilyn dó 4. ágúst árið 1962. == Kvikmyndir == {| class="wikitable" |- ! Ár ! Nafn ! Hlutverk ! Leikstjóri |- | 1947 |'' [[Dangerous Years]]'' | Evie | [[Arthur Pierson]] |- | rowspan="2" | 1948 | ''[[Scudda Hoo! Scudda Hay!]]'' | Betty (ónefnd) | [[Hugh Herbert]] |- | ''[[Ladies of the Chorus]]'' | Peggy Martin | [[Phil Karlson]] |- | 1949 | ''[[Love Happy]]'' | Grunion's Client | [[David Miller]] |- | rowspan="5" | 1950 | ''[[A Ticket to Tomahawk]]'' | Clara (ónefnd) | [[Richard Sale]] |- | ''[[Right Cross]]'' | Dusky Ledoux (ónefnd) | [[John Sturges]] |- | ''[[The Fireball]]'' | Polly | [[Tay Garnett]] |- | ''[[The Asphalt Jungle]]'' | Angela Phinlay | [[John Huston]] |- | ''[[All About Eve]]'' | Miss Claudia Caswell | [[Joseph L. Mankiewicz]] |- | rowspan="4" | 1951 | ''[[Love Nest]]'' | Roberta Stevens | [[Joseph M. Newman]] |- | ''[[Let's Make It Legal]]'' | Joyce Mannering | [[Richard Sale]] |- | ''[[Home Town Story]]'' | Iris Martin | [[Arthur Pierson]] |- | ''[[As Young as You Feel]]'' | Harriet | [[Harman Jones]] |- | rowspan="5" | 1952 | ''[[O. Henry's Full House]]'' | Streetwalker | [[Henry Koster]] |- | ''[[Monkey Business]]'' | Lois Laurel | [[Howard Hawks]] |- | ''[[Clash by Night]]'' | Peggy | [[Fritz Lang]] |- | ''[[We're Not Married!]]'' | Anabel Norris | [[Edmund Goulding]] |- | ''[[Don't Bother to Knock]]'' | Nell Forbes | [[Roy Ward Baker|Roy Baker]] |- | rowspan="3" | 1953 | ''[[Niagara (kvikmynd)|Niagara]]'' | Rose Loomis | [[Henry Hathaway]] |- | ''[[Gentlemen Prefer Blondes]]'' | Lorelei Lee | [[Howard Hawks]] |- | ''[[How to Marry a Millionaire]]'' | Pola Debevoise | [[Jean Negulesco]] |- | rowspan="2" | 1954 | ''[[River of No Return]]'' | Kay Weston | [[Otto Preminger]] |- | ''[[There's No Business Like Show Business]]'' | Vicky | [[Walter Lang]] |- | 1955 | ''[[The Seven Year Itch]]'' | The Girl | [[Billy Wilder]] |- | 1956 | ''[[Bus Stop]]'' | Chérie | [[Joshua Logan]] |- | 1957 |''[[The Prince and the Showgirl]]'' | Elsie Marina | [[Laurence Olivier]] |- | 1959 | ''[[Some Like It Hot]]'' | Sugar Kane Kowalczyk | [[Billy Wilder]] |- | 1960 | ''[[Let's Make Love]]'' | Amanda Dell | [[George Cukor]] |- | 1961 | ''[[The Misfits]]'' | Roslyn Taber | [[John Huston]] |- | 1962 | ''[[Something's Got to Give]]'' (ókláruð) | Ellen Wagstaff Arden | [[George Cukor]] |} == Í dægurmenningu == Marilyn er átrúnaðargoð margra enn í dag og er oft haft eftir henni í auglýsingum, kvikmyndum og tísku. Margar leikkonur þar á meðal [[Anna Faris]] hafa endurleikið atriði Marilynar í ''[[The Seven Year Itch]]'' og margar stórstjörnur sérstaklega [[Madonna]] hafa farið í myndartökur og stillt sér upp eins og Marilyn hafði gert áður. Margar ævisögur hafa verið skrifaðar um Marilyn sem hafa orðið metsölubækur út um allan heim. Margir frægir söngvarar þar á meðal [[Lady Gaga]] og [[Jon Bon Jovi]] hafa sungið um Marilyn og nokkrar óperur hafa verið skrifaðar um hana. Marilyn er oft mjög vinsæl á meðal eftirherma og það eru oft margar „Marilynar“ á [[Gleðiganga|gleðigöngum]]. == Heimildir == Greinin er að hluta til þýdd frá [[:en:Marilyn Monroe|ensku útgáfunni]] en það er einnig búið að bæta við ákveðnum atburðum frá lífi Marilynar. {{reflist}} {{DEFAULTSORT:Monroe, Marilyn}} {{fd|1926|1962}} [[Flokkur:Bandarískir leikarar]] mfay1e2zsy66pulqu224gkrxlcihfs2 Brian Wilson 0 22802 1920040 1919995 2025-06-12T15:53:35Z Berserkur 10188 1920040 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Brian Wilson of the Beach Boys in West Los Angeles 1990 photographed by Ithaka Darin Pappas.jpg|thumb|right|Brian Wilson (1990)]] '''Brian Wilson''' (fæddur [[20. júní]] [[1942]] í Hawthorne í [[Kalifornía|Kaliforníu]], d. júní [[2025]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[tónlist]]armaður. Hann stofnaði hljómsveitina [[The Beach Boys]] með tveimur yngri bræðrum sínum, frænda og skólabróður. Wilson samdi flest af frægari lögum sveitarinnar eins og ''Good Vibrations, Surfin' USA, California Girls, God only knows'' og '' Get Around'' <ref>[https://www.bbc.com/news/articles/crmkyn981zvo Brian Wilsons obituary: Troubled genius who wrote most of The Beach Boys hits] BBC, sótt 11. júní 2025</ref> Eftir árið 1967 varð Wilson hlédrægari og var með minni framlög til sveitarinnar. Eftir langt tímabil af fíkn og geðrænum veikindum gaf Wilson út sína fyrstu sólóplötu árið 1988. <ref>[https://www.allmusic.com/artist/brian-wilson-mn0000625736 Brian Wilson] Allmusic</ref> ==Sólóskífur== *Brian Wilson (1988) *I Just Wasn't Made for These Times (1995) *Orange Crate Art (1995) (með Van Dyke Parks) *Imagination (1998) *Gettin' In over My Head (2004) *Brian Wilson Presents Smile (2004) *What I Really Want for Christmas (2005) *That Lucky Old Sun (2008) *Brian Wilson Reimagines Gershwin (2010) *In the Key of Disney (2011) *No Pier Pressure (2015) *At My Piano (2021) ==Tilvísanir== <references/> {{fde|1942|2025|Wilson, Brian}} {{Stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Bandarískir tónlistarmenn|Wilson, Brian]] e896tei0deobrzo59pgcl7839357qxa 1920041 1920040 2025-06-12T15:55:04Z Berserkur 10188 1920041 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Brian Wilson of the Beach Boys in West Los Angeles 1990 photographed by Ithaka Darin Pappas.jpg|thumb|right|Brian Wilson (1990)]] '''Brian Wilson''' (fæddur [[20. júní]] [[1942]] í Hawthorne í [[Kalifornía|Kaliforníu]], d. [[11. júní]] [[2025]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[tónlist]]armaður. Hann stofnaði hljómsveitina [[The Beach Boys]] með tveimur yngri bræðrum sínum, frænda og skólabróður. Wilson samdi flest af frægari lögum sveitarinnar eins og ''Good Vibrations, Surfin' USA, California Girls, God only knows'' og '' Get Around'' <ref>[https://www.bbc.com/news/articles/crmkyn981zvo Brian Wilsons obituary: Troubled genius who wrote most of The Beach Boys hits] BBC, sótt 11. júní 2025</ref> Eftir árið 1967 varð Wilson hlédrægari og var með minni framlög til sveitarinnar. Eftir langt tímabil af fíkn og geðrænum veikindum gaf Wilson út sína fyrstu sólóplötu árið 1988. <ref>[https://www.allmusic.com/artist/brian-wilson-mn0000625736 Brian Wilson] Allmusic</ref> ==Sólóskífur== *Brian Wilson (1988) *I Just Wasn't Made for These Times (1995) *Orange Crate Art (1995) (með Van Dyke Parks) *Imagination (1998) *Gettin' In over My Head (2004) *Brian Wilson Presents Smile (2004) *What I Really Want for Christmas (2005) *That Lucky Old Sun (2008) *Brian Wilson Reimagines Gershwin (2010) *In the Key of Disney (2011) *No Pier Pressure (2015) *At My Piano (2021) ==Tilvísanir== <references/> {{fde|1942|2025|Wilson, Brian}} {{Stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Bandarískir tónlistarmenn|Wilson, Brian]] nwx7zpo5xrs83nl3ayssbfr51cu0bfg Elenóra Spánarprinsessa 0 23290 1920036 1854442 2025-06-12T13:45:21Z CommonsDelinker 1159 Skráin Princess_Leonor_kissing_the_spanish_flag_at_her_oath_ceremony.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af [[c:User:Krd|Krd]] vegna þess að No permission since 1 June 2025 1920036 wikitext text/x-wiki [[Mynd:El rey Felipe y la princesa Leonor Fiesta Nacional 2023 (cropped).jpg|thumb|264x264dp|Leonor de Borbón (2023)]] Elenóra/Leonor, prinsessa af Astúrías (Leonor de Todos los Santos de Borbón y Ortiz) fædd 31. október 2005) er væntanlegur erfingji Spænsku krúnunnar. Hún er eldri dóttir Felipe VI konungs og Letizíu drottningar Leonor fæddist á valdatíma föðurafa síns, konungs [[Jóhann Karl 1.|Jóhann Karls I]]. Hún var menntuð í Santa María de los Rosales skóla, sama skóla og faðir hennar; eftir að hafa lokið framhaldsnámi, lærði hún International Baccalaureate við UWC Atlantic College í Wales, Bretlandi. Þann 17. ágúst 2023 gekk Leonor til liðs við General Military Academy til að hefja þriggja ára hernám sitt. Árið 2014, þegar faðir hennar steig upp í hásætið eftir afsal afa hennar, fékk Leonor alla hefðbundna titla erfingja spænsku krúnunnar, prinsessa af Asturias, prinsessa af Girona, prinsessa af Viana, hertogaynja af Montblanc, greifynja. af Cervera og frú Balaguer. Leonor var formlega útnefnd erfingji þann 31. október 2023, á 18 ára afmæli hennar. Fari svo að Leonor stígi í hásætið eins og búist var við, verður hún fyrsta drottning Spánar síðan Ísabella II, sem ríkti frá 1833 til 1868. == Fæðing == Leonor fæddist Felipe og Letizia, þá prins og prinsessu af Asturias, 31. október 2005 kl. 01:46, á valdatíma föðurafa hennar, [[Jóhann Karl 1.|Juan Carlos I]] konungs, á Ruber International Hospital í Madríd með keisaraskurði. Sem dóttir erfingjans varð hún Infanta og önnur í röðinni í arftaki spænska hásætisins. Fæðingu hennar var tilkynnt af konungsfjölskyldunni til fjölmiðla með SMS. Leonor fór frá Ruber International Hospital með foreldrum sínum 7. nóvember 2005. Hún var skírð í Zarzuela-höllinni af erkibiskupi Madríd, Antonio Rouco Varela kardínála, 14. janúar 2006. Eins og faðir hennar var Leonor skírð – með vatni úr ánni Jórdan – í rómönskum skírnarfonti sem hefur verið notað til að skíra spænska prinsa síðan á 17. öld. Guðforeldrar hennar voru afi og amma hennar, Juan Carlos I konungur og Sofía drottning. Hún fékk nafnið Leonor de Todos los Santos. == Prinsessa af Astúrías == Í maí 2014 fór Leonor í fyrstu opinberu heimsókn til San Javier flugherstöðvarinnar í Murcia. Þann 18. júní 2014 undirritaði Juan Carlos konungur afsalslögin og daginn eftir á miðnætti (18.–19. júní 2014) steig faðir Leonors í hásætið, varð Felipe VI konungur og Leonor varð erfingi hans og prinsessa af Asturias. Í október 2014 var vaxmynd af Leonor afhjúpuð í Museo de Cera í Madríd. Þann 20. maí 2015 tók Leonor við fyrstu evkaristíu samkvæmt kaþólskum sið. Samkvæmt spænsku stjórnarskránni frá 1978 er arftaka spænska hásætisins undir kerfi karlkyns ívilnunar, sem þýðir að Leonor, sem öldungur tveggja dætra Felipe, er fyrst í röðinni til að erfa hásætið. Samkvæmt núgildandi lögum, hins vegar, ef faðir hennar eignast lögmætan son á meðan hann er enn konungur, myndi Leonor verða flutt úr röðinni og aftur verða Infanta Spánar. Það hafa verið umræður um að breyta arftakalögunum í algjöra frumgetu, sem gerir ráð fyrir arfleifð elsta barnsins, óháð kyni; en fæðing Leonor, í kjölfarið á yngri systur hennar [[Sofía Spánarprinsessa|Soffíu]], stöðvaði þessar áætlanir. Þrátt fyrir breytingu frá karlkynsvali yfir í algjöra frumgetu fyrir spænska aðalsmannstitla árið 2009, frá og með 2024 hefur engin löggjöf verið samþykkt sem hefur áhrif á arftaka til hásætis. [[Mynd:Imposición del Toisón de Oro a la princesa de Asturias 03.jpg|thumb|Leonor prinsessa ásamt föður sínum, konungi, í orðuafhendingunni 2018 í konungshöllinni.]] Daginn fyrir 10 ára afmælið var henni veitt gullna reyfið af föður sínum. Að auki samþykkti ráðherranefndin hönnun á persónulegum staðli hennar og leiðbeiningum. Samhliða 50 ára afmæli Felipe konungs, í janúar 2018, gaf konungurinn Leonor formlega kraga gullna reyfsins við hátíðlega athöfn í konungshöllinni í Madrid. september 2018 framkvæmdi Leonor sína fyrstu opinberu þáttöku fyrir utan höllina með því að fylgja foreldrum sínum til Covadonga til að fagna 1.300 ára afmæli konungsríkisins Asturias. Þann 31. október 2018 hélt Leonor sína fyrstu opinberu ræðu, sem haldin var í Instituto Cervantes í Madrid, þar sem hún las fyrstu grein stjórnarskrár Spánar. Ræðan var samhliða 40 ára afmæli stjórnarskrárinnar og 13 ára afmæli hennar. Þann 18. október 2019 hélt hún sína fyrstu merku ræðu á Premio Princesa de Asturias. Þann 4. nóvember 2019 hélt hún sína fyrstu ræðu á Princess of Girona Foundation verðlaununum í Barcelona, þar sem hún talaði spænsku, katalónsku, ensku og arabísku. Hún framkvæmdi sína fyrstu opinberu sólóþáttöku þann 24. mars 2021 með því að vera viðstödd athöfn í tilefni 30 ára afmælis Instituto Cervantes. Þann 16. júlí 2022 fór hún í sína fyrstu opinberu utanlandsferð. Hún gerði það án nærveru foreldra sinna, þó í fylgd með yngri systur sinni, Infanta Sofía. Saman mættu þær á leik Spánar og Danmerkur á EM kvenna 2022. desember 2022 heimsótti Leonor höfuðstöðvar spænska Rauða krossins í Madríd þar sem hún hitti unga sjálfboðaliða Rauða kross æskulýðsins, unglingadeildar spænska Rauða krossins. Þann 7. október 2023 sór prinsessan tryggð við spænska fánann í herskólanum í viðurvist foreldra sinna. {{f|2005}} [[Flokkur:Spánverjar]] [[Flokkur:Búrbónar]] etn6hcvd7cvfav7c5qnj1asr0mqhtk6 Laddi 0 31310 1920033 1916652 2025-06-12T13:22:57Z Don de la Mannichula 106536 1920033 wikitext text/x-wiki {{Leikari | nafn = Laddi | mynd = | myndastærð = | myndalýsing = | fæðingarnafn = Þórhallur Sigurðsson | fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1947|1|20}} | fæðingarstaður = {{ISL}} [[Hafnarfjörður]], [[Ísland]] | dauðadagur = | dauðastaður = | önnurnöfn = Laddi | virkur = 1970 - nú | maki = | félagi = | börn = Marteinn<br />Ívar<br />Arnþór<br />[[Þórhallur Þórhallsson|Þórhallur]] | foreldrar = | heimili = | vefsíða = | helstuhlutverk = Doktor Saxi í ''[[Heilsubælið]]'' (1986); Salómon í ''[[Stella í orlofi]]'' (1986) og ''[[Stella í framboði]]'' (2002); Theódór Ólafsson í ''[[Magnús (kvikmynd)|Magnús]]'' (1989) | edduverðlaun = }} '''Þórhallur Sigurðsson''' (f. 20. janúar 1947), best þekktur sem '''Laddi''', er [[Ísland|íslenskur]] [[leikari]], [[söngvari]], [[lagahöfundur]] og [[skemmtikraftur]]. Hann hefur gefið út plötur, leikið í kvikmyndum og tekið þátt í miklum fjölda skemmtiþátta sem handritshöfundur og leikari, t.d ''[[Heilsubælið|Heilsubælinu]]'', ''[[Imbakassinn|Imbakassanum]]'' og ''[[Spaugstofan|Spaugstofunni]]''. Einnig hefur hann leikið í mörgum ''[[áramótaskaup|Áramótaskaupum]]'' og tekið þátt í að semja þau. Hann hefur skapað fjöldann allan af persónum fyrir dagskrárgerð í [[Sjónvarpið|Sjónvarpinu]] og á [[Stöð 2]], eins og Þórð húsvörð (''[[Stundin okkar]]''), Eirík Fjalar (''[[Áramótaskaup 1980]]''), Saxa lækni (''Heilsubælið''), Skúla rafvirkja (''[[Allt í ganni]]''), Magnús bónda (''Spaugstofan''), Ho Si Mattana, Elsu Lund (''[[Á tali hjá Hemma Gunn]]''), Martein Mosdal, Dengsa hafnfirðing, Jón spæjó, Skrám, og svo framvegis. Kvikmyndir sem hann hefur leikið í eru meðal annars ''[[Stella í orlofi]]'', ''[[Stella í framboði]]'', ''[[Magnús (kvikmynd)|Magnús]]'', ''[[Regína (kvikmynd)|Regína]]'', ''[[Íslenski draumurinn]]'', ''[[Jóhannes (kvikmynd)|Jóhannes]]'', ''[[Ófeigur gengur aftur]]'' og fleiri. Hann hefur líka starfað mikið í leikhúsi, en frægustu hlutverk hans á þeim vettvangi eru líklega Fagin í ''[[Óliver Twist]]'' og tannlæknirinn í ''[[Litla hryllingsbúðin (söngleikur)|Litlu hryllingsbúðinni]]''. == Ferill == Laddi var í tvíeykinu [[Halli og Laddi|Halla og Ladda]] ásamt bróður sínum Haraldi Sigurðssyni. Þeir bræður nutu gríðarlegra vinsælda á áttunda áratug tuttugustu aldar, þóttu ómissandi í skemmtiþáttum í sjónvarpi og gáfu út nokkrar hljómplötur með tónlist og gamanmálum. Þekktasta plata þeirra er líklega ''[[Látum sem ekkert C]]'', sem þeir gerðu ásamt [[Gísli Rúnar Jónsson|Gísla Rúnari Jónssyni]] árið 1976. Laddi hóf tónlistarferil sinn sem trommari í hljómsveitinni [[Faxar|Föxum]]. Hann hefur samið fjölda laga og mörg þeirra hafa náð miklum vinsældum, til dæmis „Sandalar“, „Austurstræti“ og „Búkolla“, en útgefin lög hans og textar skipta tugum. Hann starfaði um tíma með hljómsveitunum [[Brunaliðið|Brunaliðinu]] og [[HLH-flokkurinn|HLH-flokknum]], en mest af tónlistarefni hans hefur komið út á sólóplötum eins og ''Einn voða vitlaus'' og ''Deió'', auk þess sem það er að finna á fjölmörgum safnplötum. Á níunda áratugnum stofnuðu Halli og Laddi HLH-flokkinn ásamt [[Björgvin Halldórsson|Björgvini Halldórssyni]]. Hljómsveitin stældi útlit og tónlistarstíl rokktímans á 6. áratugnum og átti nokkra sívinsæla smelli eins og „Riddari götunnar“, „Seðill“ og „Í útvarpinu heyrði lag“. Laddi tók þátt í stofnun Spaugstofunnar 1985 og starfaði með þeim hóp fyrstu árin. Hann skaut líka upp kollinum í seinni þáttum Spaugstofunnar, oftast sem gestaleikari, en veturinn 2013-14 tók hann þátt í heilli þáttaröð á Stöð 2. Hann hefur [[talsetning|talsett]] mikinn fjölda teiknimynda og kvikmynda og má þar nefna ''[[Aladdín (teiknimynd)|Aladdín]]'', ''[[Konungur ljónanna|Konung ljónanna]]'', ''[[Múlan]]'', ''[[Rústaðu þessu Ralph]]'', ''[[Frosinn]]'', ''[[Brakúla]]'' og margar fleiri. Þó var það ef til vill eftirtektarverðast þegar hann talsetti alla teiknimyndaþættina um [[strumparnir|Strumpana]] einn síns liðs frá 1985. Árið 2007 setti Laddi upp sýninguna ''Laddi 6-tugur'' í Borgarleikhúsinu til að fagna sextugsafmæli sínu. Í byrjun áttu bara að vera 4 sýningar en vegna mikillar aðsóknar varð sýningin ein vinsælasta grínsýning sem sett hefur verið upp á Íslandi. Sex árum var sýningin ''Laddi lengir lífið'' sett upp í Hörpu. Þar sló Laddi enn á nýja strengi, afhjúpaði sjálfan sig og fortíð sína og leyfði áhorfendum að skyggnast inn í sálarlíf mannsins sem hafði skemmt þeim svo vel í öll þessi ár. == Fjölskylda == Laddi á fjóra syni: Martein Böðvar, Ívar Örn, Arnþór Ara og [[Þórhallur Þórhallsson|Þórhall]], sem vann keppnina [[Fyndnasti maður Íslands]] árið 2007.<ref>{{cite journal|url=https://timarit.is/page/2950099|journal=Dagblaðið Vísir|number=15|year=1997|title=Þórhallur Sigurðsson - Laddi|page=62}}</ref><ref>{{cite journal|journal=Morgunblaðið|url=https://timarit.is/page/4158304?iabr=on|number=96|year=2007|page=47|title=Þórhallur fyndnastur}}</ref> == Verk == === Hljómplötur === {| class="wikitable sortable" !Ár !Hljómplata !Hljómsveit !Útgefandi |- |'''1976''' |''Látum sem ekkert C'' |[[Halli og Laddi]] |[[Ýmir (útgáfa)|Ýmir]] |- |'''1976''' |''Jólastjörnur'' |[[Gunnar Þórðarson]] |Ýmir |- |'''1977''' |''Fyrr má nú aldeilis fyrrvera'' |[[Halli og Laddi]] |[[Hljómplötuútgáfan]] |- |'''1978''' |''Hlúnkur er þetta'' |[[Halli og Laddi]] |Hljómplötuútgáfan |- |'''1978''' |''Úr öskunni í eldinn'' |[[Brunaliðið]] |Hljómplötuútgáfan |- |'''1978''' |''Með eld í hjarta'' |[[Brunaliðið]] |Hljómplötuútgáfan |- |'''1979''' |''Burt með reykinn'' |[[Brunaliðið]] |Hljómplötuútgáfan og [[Tóbaksvarnarráð]] |- |'''1979''' |''Í góðu lagi'' |[[HLH flokkurinn]] |Skífan |- |'''1979''' |''Glámur og Skrámur í sjöunda himni'' | |Hljómplötuútgáfan |- |'''1980''' |''Umhverfis jörðina á 45 mínútum'' |[[Halli og Laddi]] |Hljómplötuútgáfan |- |'''1981''' |''Deió'' | |Steinar |- |'''1981''' |''Laddi - Stór pönkarinn'' | |Steinar |- |'''1982''' |''Hurðaskellir og Stúfur staðnir að verki'' | |Steinar |- |'''1983''' |''Á túr (eða þannig séð) | |Skífan |- |'''1983''' |''Allt í lagi með það'' | |Steinar |- |'''1984''' |''Jól í góðu lagi'' |[[HLH flokkurinn]] |Steinar |- |'''1984''' |''Í rokkbuxum og strigaskóm'' |[[HLH flokkurinn]] |Steinar |- |'''1985''' |''Einn voða vitlaus'' | |Steinar |- |'''1987''' |''Ertu búin að vera svona lengi?'' | |Steinar |- |'''1989''' |''Heima er best'' |[[HLH flokkurinn]] |Skífan |- |'''1989''' |''Einu sinni voru Halli & Laddi'' |[[Halli og Laddi]] |Skífan |- |'''1990''' |''Of feit fyrir mig'' | |Skífan |- |'''1990''' |''Bestu vinir aðal'' | |Steinar |- |'''1991''' |''Jólaball með Dengsa og félögum'' | |Skífan |- |'''1995''' |''Halli og Laddi í Strumpalandi'' |[[Halli og Laddi]] |Skífan |- |'''2002''' |''Royi Roggers'' |[[Halli og Laddi]] |Íslenskir tónar |- |'''2005''' |''Brot af því besta: Halli og Laddi'' |[[Halli og Laddi]] |Íslenskir tónar |- |'''2006''' |''Hver er sinnar kæfu smiður'' | |Íslenskir tónar |- |'''2007''' |''Jóla hvað?'' | |Íslenskir tónar |- |'''2010''' |''Bland í poka'' | |Sena |- |'''2022''' |''Það er aldeilis'' | |Alda Music |- |'''2023''' |''Snjókorn falla'' | |Alda Music |- |} === Kvikmyndir og sjónvarpsþættir === {| class="wikitable" !Ár !Kvikmynd/Þáttur !Hlutverk !Athugasemdir og verðlaun |- |'''1976''' |[[Áramótaskaup 1976|''Áramótaskaup 1976'']] |Ýmsir | |- |'''1977''' |''[[Undir sama þaki]]'' | |Sjónvarpsþættir |- | rowspan="2" |'''1980''' |''[[Veiðiferðin]]'' | | |- |''[[Áramótaskaup 1980]]'' | | |- |'''1981''' |''[[Jón Oddur og Jón Bjarni]]'' | | |- | rowspan="2" | '''1982''' |''[[Þættir úr félagsheimili]]'' |Nýlistamaður |Sjónvarpsþættir |- |''[[Áramótaskaup 1982]]'' |Ýmsir | |- |'''1983''' |''Hver er...'' |Sveinn |Sjónvarpsmynd |- | rowspan="3" |'''1984''' |''[[Gullsandur]]'' |Hljómsveitarstjóri | |- |''[[Bíódagar]]'' | | |- |''[[Áramótaskaup 1984]]'' |Ýmsir | |- | rowspan="3" |'''1985''' |''[[Hvítir mávar]]'' |Karl | |- |''[[Löggulíf]]'' |Hilmar vatnsveitumaður | |- |[[Áramótaskaup 1985|''Áramótaskaup 1985'']] |Ýmsir | |- | rowspan="3" |'''1986''' |''[[Stella í orlofi]]'' |Salomon | |- |''[[Heilsubælið]]'' |Ýmsir |Sjónvarpsþættir |- |[[Áramótaskaup 1986|''Áramótaskaup 1986'']] |Ýmsir | |- |'''1987''' |''[[Spaugstofan (1987)|Spaug til einhvers]]'' |Ýmsir |Sjónvarpsþættir |- | rowspan="2" |'''1989''' |[[Kristnihald undir Jökli (kvikmynd)|''Kristnihald undir jökli'']] |Jódínus Álfberg | |- |[[Magnús (kvikmynd)|''Magnús'']] |Thedór Ólafsson | |- |'''1991''' |''[[Áramótaskaup 1991]]'' | | |- | rowspan="3" |'''1992''' |''[[Ingaló]]'' |Landsambandsmaður 2 | |- |[[Ævintýri á Norðurslóðum|''Ævintýri á Norðurslóðum'']] |Hestakaupandi | |- |[[Karlakórinn Hekla|''Karlakórinn Hekla'']] |Jón | |- |'''1994''' |''[[Bíódagar]]'' |Valdi | |- | rowspan="2" |'''1995''' |''[[Áramótaskaup 1995]]'' | | |- |[[Einkalíf (kvikmynd)|''Einkalíf'']] |Sigurður aðstoðarvarðstjóri | |- |'''1996''' |''[[Áramótaskaup 1996]]'' | | |- |'''1997''' |''[[Fornbókabúðin]]'' | |Sjónvarpsþættir |- |'''1998''' |''[[Áramótaskaup 1998]]'' | | |- |'''1999''' |''[[Áramótaskaup 1999]]'' | | |- | rowspan="2" |'''2000''' |[[Íslenski draumurinn|''Íslenski draumurinn'']] |Búðareigandi | |- |''[[Ikíngut]]'' |Þjónn sýslumanns | |- |'''2001''' |[[Regína (kvikmynd)|''Regína'']] |Jordan | |- | rowspan="2" |'''2002''' |[[Litla lirfan ljóta|''Litla lirfan ljóta'']] |Maríuhænan |Stuttmynd |- |[[Stella í framboði|''Stella í framboði'']] |Salomon | |- |'''2003''' |''[[Áramótaskaup 2003]]'' | | |- |'''2004''' |''[[Áramótaskaup 2004]]'' | | |- | rowspan="2" | '''2005''' |''[[Kallakaffi]]'' | |Sjónvarpsþættir |- |''[[Áramótaskaup 2005]]'' | | |- |'''2006''' |''[[Áramótaskaup 2006]]'' | | |- |'''2007''' |''[[Áramótaskaup 2007]]'' | | |- | rowspan="3" |'''2008''' |''[[Stóra planið]]'' | | |- |''Svartir englar'' |Geir |Sjónvarpsþættir |- |''Einu sinni var...'' |Herra Frímax |Stuttmynd |- | rowspan="2" |'''2009''' |[[Jóhannes (kvikmynd)|''Jóhannes'']] |Jóhannes | |- |''[[Bjarnfreðarson]]'' |Skólastjóri | |- | rowspan="2" | '''2010''' |''[[Steindinn okkar]]'' | | |- |''[[Hæ Gosi]]'' |Reynir |Sjónvarpsþættir |- | rowspan="5" |'''2011''' |''[[Rokland]]'' |Keli | |- |''[[Okkar eigin Osló]]'' |Havel | |- |''L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra'' |Kiddi | |- |''[[Algjör Sveppi og töfraskápurinn]]'' | | |- |''[[Áramótaskaup 2011]]'' | | |- |'''2012''' |''[[Svartur á leik]]'' |Búðareigandi | |- | rowspan="4" |'''2013''' |''[[Ófeigur gengur aftur]]'' |Ófeigur | |- |''[[The Secret Life of Walter Mitty]]'' |Togaraskipstjóri | |- |''Fólkið í blokkinni'' | |Sjónvarpsþættir |- |''[[Áramótaskaup 2013]]'' | | |- |'''2013-''' '''2014''' |''[[Spaugstofan]]'' |Ýmis hlutverk | |- | rowspan="2" |'''2014''' |''[[Harrý og Heimir]]: Morð eru til alls fyrst'' |Símon | |- |''[[Áramótaskaup 2014]]'' | | |- |'''2015''' |''[[Áramótaskaup 2015]]'' | | |- | rowspan="2" |'''2016''' |''[[Borgarstjórinn]]'' |Gunnar endurskoðandi |Sjónvarpsþættir |- |''[[Spaugstofan]]'' |Ýmis hlutverk |Þátturinn "''Andspyrnuhreyfingin''" |- |'''2018''' |''Fullir vasar'' | | |- | rowspan="3" |'''2019''' |''Monsurnar'' |Sindri |Sjónvarpsþættir |- |[[Agnes Joy|''Agnes Joy'']] |Gestur 1 | |- |''[[Áramótaskaup 2019]]'' | | |- | rowspan="3" |'''2020''' |''Jarðarförin mín'' |Benedikt |Sjónvarpsþættir |- |''[[Amma Hófí]]'' |Pétur | |- |''[[Áramótaskaup 2020]]'' | | |- | rowspan="3" |'''2022''' |''Brúðkaupið mitt'' |Benedikt |Sjónvarpsþættir |- |''Vitjanir'' |Logi | |- |''Gary Grayman'' |Skuggalega veran |Stuttmynd |- | rowspan="2" |'''2023''' |''Arfurinn minn'' |Benedikt | |- |[[Áramótaskaup 2023|''Áramótaskaup 2023'']] |Hann sjálfur | |} === Talsetning teiknimynda === {| class="wikitable" !Ár !Kvikmynd !Hlutverk !Athugasemdir |- |'''1940''' |''[[Dúmbó]]'' |Lest og aðrar raddir |2001 talsetningu |- |'''1955''' |[[Hefðarfrúin og umrenningurinn|''Hefðarfrúin og umrenningurinn'']] |Bjór |1997 talsetningu |- |'''1970''' |''[[Hefðarkettirnir]]'' |Valdi og Svali |2000 talsetningu |- |'''1986''' |''Valhöll'' |Loki | |- |'''1990''' |''[[Fuglastríðið í Lumbruskógi]]'' |Skaði 2 | |- |'''1991''' |''[[Rokna-Túli]]'' |Chanticleer | |- | rowspan="2" |'''1992''' |[[Aladdín (kvikmynd frá 1992)|''Aladdín'']] |Andi | |- |''Tommi og Jenni mála bæinn rauðan'' |Fjármundur | |- |'''1993''' |''Skógardýrið Húgó'' |??? | |- | rowspan="2" |'''1994''' |''[[Þumalína]]'' |Jakamó / Rottur prestur | |- |[[Konungur ljónanna|''Konungur ljónanna'']] |Tímon | |- |'''1995''' |[[Jafar snýr aftur|''Jafar snýr aftur'']] |Andi | |- | rowspan="2" |'''1997''' |[[Herkúles (kvikmynd frá 1997)|''Herkúles'']] |Pínir og Hermes | |- |[[Aladdín og konungur þjófanna|''Aladdín og konungur þjófanna'']] |Andi | |- | rowspan="5" |'''1998''' |''The Swan Princess: Escape from Castle Mountain'' |Hrói Lávörður | |- |[[Konungur ljónanna 2: Stolt Simba|''Konungur ljónanna 2: Stolt Simba'']] |Tímon | |- |''[[Pöddulíf]]'' |Kornelíus | |- |''[[Múlan]]'' |Múshú | |- |[[Óliver og félagar|''Óliver og félagar'']] |Fagin | |- | rowspan="2" |'''1999''' |''Svanaprinsessan og töfrar konungsríkisins'' |Rogers | |- |[[Leikfangasaga 2|''Leikfangasaga 2'']] |Hvísli og Zurgur | |- | rowspan="2" |'''2000''' |''Hjálp! Ég er fiskur'' |Professor F.O. McKrill | |- |''[[102 dalmatíuhundar]]'' |Roger | |- | rowspan="3" |'''2001''' |''[[Shrek]]'' |Asni | |- |''[[Atlantis: Týnda borgin]]'' |Fengur | |- |''[[Mjallhvít og dvergarnir sjö (teiknimynd frá 1937)|Mjallhvít og dvergarnir sjö]]'' |Glámur | |- | rowspan="2" |'''2002''' |''[[Lilo og Stitch]]'' |Blikkdal | |- |''[[Gullplánetan]]'' |B.E.N. | |- | rowspan="3" |'''2003''' |''[[Leitin að Nemo]]'' |Goggi | |- |''Sinbað'' |Rotta | |- |''Kötturinn með höttinn'' | | |- | rowspan="6" |'''2004''' |[[Björn bróðir|''Björn bróðir'']] |Rutti | |- |[[Shrek 2|''Shrek 2'']] |Asni | |- |[[Múlan 2|''Múlan 2'']] |Múshjú | |- |''Hákarlasaga'' |Bernie | |- |[[Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata|''Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata'']] |Tímon | |- |''[[Gauragangur í sveitinni]]'' |Lukku-Skanki | |- | rowspan="4" |'''2005''' |[[Lilo og Stitch 2 : Stitch fær skammhlaup|''Lilo og Stitch 2: Stitch fær skammhlaup'']] |Pilikdal | |- |''Valíant'' |Lofty | |- |''[[Robots|Vélmenni]]'' |Fender | |- |''[[Madagaskar (teiknimynd)|Madagaskar]]'' |Júlli Kóngur | |- | rowspan="7" |'''2006''' |''[[Open Season|Skógarstríð]]'' |Herra Weenie | |- |''Yfir vogunina'' |Tígrisdýr | |- |''Bæjarhlaðið'' |Fredi | |- |''Leroy og Stitch'' |Blikkdal | |- |[[Björn bróðir 2|''Björn bróðir 2'']] |Rutti | |- |''[[Bílar]]'' |Krókur | |- |''Maurahrellirinn'' |Fly | |- | rowspan="5" |'''2007''' |[[Shrek the Third|''Shrek hinn þriðji'']] |Asni | |- |[[Öskubuska 3: Hvað ef skórinn passar ekki ?|''Öskubuska 3: Hvað ef skórinn passar ekki?'']] |Prestur | |- |''Býflugumyndin'' |Elk | |- |''Shrek-um Hús'' |Asni | |- |''[[Surf's Up (kvikmynd)|Brettin upp]]'' |Mikey Abromowitz | |- | rowspan="4" |'''2008''' |''Horton'' |Hvervar bæjarstjóri | |- |''Igor'' |Scamper | |- |''Madagaskar 2'' |Júlli Kóngur | |- |''[[Open Season 2|Skógarstríð 2]]'' |Herra Weenie | |- | rowspan="2" |'''2009''' |[[Prinsessan og froskurinn|''Prinsessan og froskurinn'']] |Ray | |- |''Merry Madagaskar'' |Júlli Kóngur | |- | rowspan="3" |'''2010''' |''[[Open Season 3|Skógarstríð 3]]'' |Herra Weenie | |- |''[[Shrek: Sæll alla daga]]'' |Asni | |- |[[Leikfangasaga 3|''Leikfangasaga 3'']] |Rosi | |- | rowspan="3" |'''2011''' |[[Bílar 2|''Bílar 2'']] |Krókur | |- |''Rango'' |Ambrose | |- |[[Stígvélaði kötturinn (kvikmynd 2011)|''Stígvélaði kötturinn'']] |Fangi | |- | rowspan="2" |'''2012''' |''Madagaskar 3'' |Júlli Kóngur | |- |''[[Rústaðu þessu Ralph]]'' |Nammikóngur | |- |'''2013''' |''[[Frosinn]]'' |Hertoginn af Mararbæ | |- |'''2014''' |''Mörgæsirnar af Madagascar'' |Júlli Kóngur | |- |'''2015''' |''Loksins heim'' |Smek | |- | rowspan="4" |'''2016''' |''[[Vaiana]]'' |Eyjabúi #3 | |- |[[Tröll (kvikmynd)|''Tröll'']] |Ögn og Bubbli | |- |''[[Zootropolis]]'' |Hertogi af Weaselton | |- |''Ísöld: Ævintýrið mikla'' |Teddi | |- | rowspan="2" |'''2017''' |''[[Coco]]'' |Tío Óscar / Tío Felipe | |- |[[Bílar 3|''Bílar 3'']] |Krókur | |- | rowspan="2" |'''2018''' |''Ralf Rústar Internetinu'' |Nammikóngur | |- |[[Hin ótrúlegu 2|''Hin ótrúlegu 2'']] |Auka rödd | |- |'''2019''' |[[Frosinn 2|''Frosinn 2'']] |Hertoginn af Mararbæ | |- |'''2022''' |''[[Stígvélaði kötturinn 2: Hinsta óskin|Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta Óskin]]'' |Krikket | |- | rowspan="2" |'''2023''' |''Super Mario Bros. bíómyndin'' |Cranky Kong | |- |''Ruby Gillman: Táningssæskrímslið'' |Brill |- |'''2024''' |''[[Vaiana 2]]'' |Kele | |} == Tilvísanir == {{reflist}} ==Tenglar== * {{imdb nafn|0480486}} [[Flokkur:Íslenskir leikarar]] [[Flokkur:Íslenskir skemmtikraftar]] {{f|1947}} [[Flokkur:Handhafar Hinnar íslensku fálkaorðu]] ccx4lz7fxy0h2vod00d4h0k7n14ru76 Tottenham Hotspur F.C. 0 42886 1920057 1919565 2025-06-12T22:09:41Z Berserkur 10188 1920057 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Tottenham Hotspur F.C. | mynd = [[Mynd:Tottenham Hotspur Badge.png|150px]] | Gælunafn =Spurs, Lilywhites | Stytt nafn =Tottenham Hotspur | Stofnað =1882, sem ''Hotspur F.C.'' | Leikvöllur =[[Tottenham Hotspur Stadium]] | Stærð = 62.062 | Stjórnarformaður = {{ENG}} [[Daniel Levy]] | Knattspyrnustjóri = [[Thomas Frank]] | Deild =[[Enska úrvalsdeildin]] | Tímabil =2024-2025 | Staðsetning = 17. sæti | pattern_la1 = _tottenham1920h | pattern_b1 = _tottenham1920h | pattern_ra1 = _tottenham1920h | pattern_sh1 = | pattern_so1 = _tottenham1920h | leftarm1 = FFFFFF | body1 = FFFFFF | rightarm1 = FFFFFF | shorts1 = 000040 | socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = _thfc201920a | pattern_b2 = _tottenham1920a | pattern_ra2 = _thfc201920a | pattern_sh2 = | pattern_so2 = _tottenham1920a | leftarm2 = 000040 | body2 = 000040 | rightarm2 = 000040 | shorts2 = 000040 | socks2 = 000040 | pattern_la3 = _tottenham2223t1 | pattern_b3 = _tottenham2223t1 | pattern_ra3 = _tottenham2223t1 | pattern_sh3 = _tottenham2223t1 | pattern_so3 = _tottenham2223t1 | leftarm3 = 4CB2D2 | body3 = 4CB2D2 | rightarm3 = 4CB2D2 | shorts3 = 4CB2D2 | socks3 = 4CB2D2 }} '''Tottenham Hotspur''' er knattspyrnulið í [[Enska úrvalsdeildin|ensku úrvalsdeildinni]] og er frá norður-[[London]]. [[Guðni Bergsson]] og [[Gylfi Þór Sigurðsson]] hafa spilað með félaginu.  ==Titlar== {|border="1" cellspacing="0" cellpadding="2" ! style="background:lightblue;" | Keppni ! style="background:lightblue;" | Titlar ! style="background:lightblue;" | Ár |----- | [[Premier League|Enskir meistarar]] || '''2''' | 1950/51, 1960/61 |----- | [[Enski bikarinn|Enskir bikarmeistarar]] || '''8''' | 1901, 1921, 1961, 1962, 1967, 1981, 1982, 1991 |----- | [[Enski deildabikarinn|Enskir deildabikarmeistarar]] || '''4 ''' || 1971, 1973, 1999, 2008 |----- | [[Samfélagsskjöldurinn]] || '''7''' | 1921, 1951, 1961, 1962, 1967, 1981, 1991 |----- | [[Evrópukeppni bikarhafa]] || '''1''' | 1962/63 |----- | [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu|Evrópukeppni félagsliða ]] || '''2''' || [[UEFA Cup 1971/72|1971/1972]], [[UEFA Cup 1983/84|1983/1984]] |----- | [[FA Youth Cup]] || '''3''' || 1970, 1974, 1990 |} *Titlar í [[Enska meistaradeildin|Ensku meistaradeildinni]]: 1919/20 og 1949/50. *2. sæti í [[Enski bikarinn|Enska bikarnum]]: 1987. *2. sæti í [[Enski deildabikarinn|Enska deildabikarnum]]: 1982, 2002 og 2009 ===Evrópukeppnir=== * [[Evrópukeppni félagsliða]]: 2025 *2. sæti í [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu|Evrópukeppni félagsliða]]: 1973/74. * [[Meistaradeild Evrópu]]: 2. sæti: 2019 ==Þjálfarar hjá Tottenham== :*''Feitletruðu stafirnir segja til um tímann sem þeir voru stjórar hjá Tottenham Hotspur:'' ::*''(C)''&nbsp;– Bráðabirgðastjóri (Caretaker) ::*''(FTC)''&nbsp;– þjálfari {| |- | valign="top" | * 1898 {{ENG}} [[Frank Brettell]] * 1899 {{SKO}} [[John Cameron]] * 1907 {{ENG}} [[Fred Kirkham]] * 1912 {{SKO}} [[Peter McWilliam]] * 1927 {{ENG}} [[Billy Minter]] * 1930 {{ENG}} [[Percy Smith]] * 1935 {{ENG}} [[Wally Hardinge]] ''(C)'' * 1935 {{ENG}} [[Jack Tresadern]] * 1938 {{SKO}} [[Peter McWilliam]] * 1942 {{ENG}} [[Arthur Turner]] * 1946 {{ENG}} [[Joe Hulme]] * 1949 {{ENG}} [[Arthur Rowe]] * 1955 {{ENG}} [[Jimmy Anderson]] * 1958 {{ENG}} [[Bill Nicholson]] * 1974 {{NIL}} [[Terry Neill]] * 1976 {{ENG}} [[Keith Burkinshaw]] * 1984 {{ENG}} [[Peter Shreeves]] * 1986 {{ENG}} [[David Pleat]] * 1987 {{ENG}} [[Doug Livermore]] og {{ENG}} [[Trevor Hartley]] ''(C)'' * 1987 {{ENG}} [[Terry Venables]] * 1991 {{ENG}} [[Peter Shreeves]] * 1992 {{ENG}} [[Doug Livermore]] og {{ENG}} [[Ray Clemence]] ''(FTC)'' | valign="top" | * 1993 {{ARG}} [[Osvaldo Ardiles]] * 1994 {{ENG}} [[Steve Perryman]] ''(C)'' * 1994 {{ENG}} [[Gerry Francis]] * 1997 {{IRL}} [[Chris Hughton]] ''(C)'' * 1997 {{SUI}} [[Christian Gross]] * 1998 {{ENG}} [[David Pleat]] ''(C)'' * 1998 {{SKO}} [[George Graham]] * 2001 {{ENG}} [[David Pleat]] ''(C)'' * 2001 {{ENG}} [[Glenn Hoddle]] * 2003 {{ENG}} [[David Pleat]] ''(C)'' * 2004 {{FRA}} [[Jacques Santini]] * 2004 {{NLD}} [[Martin Jol]] * 2007 {{ENG}} [[Clive Allen]] ''(C)'' * 2007 {{ESP}} [[Juande Ramos]] * 2008 {{ENG}} [[Harry Redknapp]] * 2012 {{PRT}} [[André Villas-Boas]] * 2013 {{ENG}} [[Tim Sherwood]] * 2014 {{ARG}} [[Mauricio Pochettino]] * 2019 {{PRT}} [[José Mourinho]] * 2021 {{PRT}} [[Nuno Espírito Santo]] (júní-október) * 2021 {{ITA}} [[Antonio Conte]] * 2023 {{AUS}} [[Ange Postecoglou]] * 2025 {{DNK}} [[Thomas Frank]] |} ==Leikmaður ársins== * 1987 {{ENG}} [[Gary Mabbutt]] * 1988 {{ENG}} [[Chris Waddle]] * 1989 {{NOR}} [[Erik Thorstvedt]] * 1990 {{ENG}} [[Paul Gascoigne]] * 1991 {{ENG}} [[Paul Allen]] * 1992 {{ENG}} [[Gary Lineker]] * 1993 {{ENG}} [[Darren Anderton]] * 1994 {{GER}} [[Jürgen Klinsmann]] * 1995 {{ENG}} [[Teddy Sheringham]] * 1996 {{ENG}} [[Sol Campbell]] * 1997 {{ENG}} [[Sol Campbell]] * 1998 {{FRA}} [[David Ginola]] * 1999 {{IRL}} [[Stephen Carr]] * 2000 {{IRL}} [[Stephen Carr]] * 2001 {{SKO}} [[Neil Sullivan]] * 2002 {{WAL}} [[Simon Davies]] * 2003 {{IRL}} [[Robbie Keane]] * 2004 {{ENG}} [[Jermain Defoe]] * 2005–06 {{IRL}} [[Robbie Keane]] * 2006–07 {{BGR}} [[Dimitar Berbatov]] * 2007–08 {{IRL}} [[Robbie Keane]] * 2008–09 {{ENG}} [[Aaron Lennon]] * 2009–10 {{ENG}} [[Michael Dawson]] * 2010–11 {{HRV}} [[Luka Modrić]] * 2011–12 {{ENG}} [[Scott Parker]] * 2012–13 {{WAL}} [[Gareth Bale]] * 2013–14 {{DNK}} [[Christian Eriksen]] * 2014–15 {{ENG}} [[Harry Kane]] * 2015–16 {{BEL}} [[Toby Alderweireld]] * 2016-17 {{DNK}} [[Christian Eriksen]] * 2017-18 {{BEL}} [[Jan Vertonghen]] * 2018-19 {{KOR}} [[Son Heung-min]] * 2020-21 {{ENG}} [[Harry Kane]] * 2021–22 {{KOR}} Son Heung-min * 2022-23 {{ENG}} Harry Kane ==Íslendingar sem hafa spilað með félaginu== *[[Emil Hallfreðsson]] *[[Guðni Bergsson]] *[[Gylfi Þór Sigurðsson|Gylfi Sigurðsson]] *[[Eiður Smári Guðjohnsen]] {{Enska úrvalsdeildin}} {{S|1882}} [[Flokkur:Ensk knattspyrnufélög]] skddylrauz6xplrtcqffhimuscnsbvh Ungmennafélag Grindavíkur 0 51562 1920029 1918743 2025-06-12T12:51:27Z CommonsDelinker 1159 Skráin UMFG,_Grindavík.gif var fjarlægð og henni eytt af Commons af [[c:User:Well-Informed Optimist|Well-Informed Optimist]] vegna þess að Copyright violation; see [[:c:Commons:Licensing|]] ([[:c:COM:CSD#F1|F1]]): obviously fake license 1920029 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Ungmennafélag Grindavíkur | Mynd = | Gælunafn = ''Grindvíkingar'', ''Grindjánar'' | Stytt nafn = Grindavík (UMFG) | Stofnað = [[1935]] | Leikvöllur = [[Grindavíkurvöllur]] | Stærð = Um 1450 | Stjórnarformaður = Gunnar Már Gunnarsson | Knattspyrnustjóri = [[Óli Stefán Flóventsson]] | Deild = [[Pepsideild karla]]<br/>[[Pepsideild kvenna]]<br/>[[Dominosdeild karla]] | pattern_la1=|pattern_b1=|pattern_ra1=| leftarm1=F7F950|body1=F7F950|rightarm1=F7F950|shorts1=3E84EE|socks1=3E84EE| pattern_la2=|pattern_b2=|pattern_ra2=| leftarm2=3E84EE|body2=3E84EE|rightarm2=3E84EE|shorts2=3E84EE|socks2=FFFFFF| }} '''Ungmennafélag Grindavíkur''' er íþróttafélag í [[Grindavík]], stofnað árið 1935. Karlalið körfuboltans hefur þrisvar hampað Íslandsmeistaratitlinum og kvennaliðið einu sinni. {{Leiktímabil í knattspyrnu karla}} {{Iceland Express-deild karla}} {{stubbur|íþrótt|ísland}} {{UMFÍ}} [[Flokkur:Íþróttafélög úr Grindavík]] [[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög]] [[Flokkur:Íslensk körfuknattleiksfélög]] [[Flokkur:Stofnað 1935]] jphhpedboh5t9q501mg5ciosdakjpxg Alkanar 0 52959 1920055 1704226 2025-06-12T22:06:22Z Sv1floki 44350 1920055 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Methane-2D-stereo.svg|alt=Efnabygging metans, minnsta alkansins|thumb|Efnabygging [[Metan|metans]], minnsta alkansins]] '''Alkanar''' eru lífræn [[efnasamband|efnasambönd]] sem innihalda eingöngu [[kolefni]] og [[vetni]] (þ.e. [[kolvetni]]) þar sem öll [[atóm]]in eru [[eintengi|eintengd]] sín á milli og það er engin hringtenging<ref>{{Cite web|url=https://goldbook.iupac.org/terms/view/A00222|title=IUPAC - alkanes (A00222)|last=Chemistry (IUPAC)|first=The International Union of Pure and Applied|website=goldbook.iupac.org|access-date=2021-01-20}}</ref>. Almenna [[efnaformúla]] alkana er C<sub>n</sub>H<sub>2n+2</sub>. Alkanar geta verið bæði [[Línulegir alkanar|línulegir]] og [[Greinóttir alkanar|greinóttir]]. Einfaldasti alkaninn er [[metan]] (CH<sub>4</sub>) en einnig eru til mjög flóknir alkanar eins og [[6-etýl-2-metýl-5-(1-metýletýl) oktan]] sem er ein af [[Byggingarhverfa|byggingarhverfum]] [[Tetradekan|tetradekans]]. Ekki eru allir sammála um skilgreiningu á alkönum. Skilgreiningin hér að ofan er fengin frá [[International Union of Pure and Applied Chemistry]] (IUPAC), samtökum sem halda utan um staðla í efnafræði, svo sem [[IUPAC-nafnakerfið|nafnakerfi]] og skilgreiningar. Sumir skilgreina alkana sem öll [[Mettuð og ómettuð efnasambönd|mettuð]] kolvetni, og leyfa þar einhringja ([[Hringalkan|hringalkönum]]) og fjölhringja kolvetnum að fylgja með þó að þau hafi aðrar grunnformúlur (t.d. hafa hringalkanar formúluna C<sub>n</sub>H<sub>2n</sub>)<ref>{{Cite web|url=https://chem.libretexts.org/Bookshelves/Organic_Chemistry/Supplemental_Modules_(Organic_Chemistry)/Hydrocarbons/Alkanes|title=Alkanes|date=2016-11-28|website=Chemistry LibreTexts|language=en|access-date=2021-01-20}}</ref>. Öll [[Kolefni|kolefnisatóm]] alkana hafa [[Svigrúmablöndun|sp<sup>3</sup>- svigrúmablöndun]] og 4 [[sigmatengi]], annað hvort [[C-C tengi]] eða [[C-H tengi]] og hvert [[Vetni|vetnisatóm]] er tengt við kolefnisatóm. Lengsta kolefniskeðjan innan sameindarinnar kallast bakbein. Ef [[Hliðarhópur|hliðarhópar]] sameindar hafa alkanbyggingu kallast þeir [[Alkýlhópur|alkýlhópar]], minnsti alkýlhópurinn er metýlhópurinn (-CH<sub>3</sub>) en þegar alkýlhópar eru stærri er oft skrifað -R í stað þess að skrifa upp alla formúluna. == Eðliseiginleikar alkana == === Tafla með nokkrum alkenum === {| class="wikitable" |'''Alkane''' |'''Formúla''' |'''Suðumark [°C]''' |'''Bræðslumark [°C]''' |'''Eðlismassi [kg/m<sup>3</sup>] (at 20&nbsp;°C''') |'''Byggingarhverfur''' |- |[[Metan]] |CH<sub>4</sub> | -162 |−182 |0.656 (gas) |1 |- |[[Etan]] |C<sub>2</sub>H<sub>6</sub> |−89 |−183 |1.26 (gas) |1 |- |[[Própan]] |C<sub>3</sub>H<sub>8</sub> |−42 |−188 |2.01 (gas) |1 |- |[[Bútan (alkan)|Bútan]] |C<sub>4</sub>H<sub>10</sub> |0 |−138 |2.48 (gas) |2 |- |[[Pentan]] |C<sub>5</sub>H<sub>12</sub> |36 |−130 |626 (vökvi) |3 |- |[[Hexan]] |C<sub>6</sub>H<sub>14</sub> |69 |−95 |659 (vökvi) |5 |- |[[Heptan]] |C<sub>7</sub>H<sub>16</sub> |98 |−91 |684 (vökvi) |9 |- |[[Oktan]] |C<sub>8</sub>H<sub>18</sub> |126 |−57 |703 (vökvi) |18 |- |[[Nónan]] |C<sub>9</sub>H<sub>20</sub> |151 |−54 |718 (vökvi) |35 |- |[[Dekan]] |C<sub>10</sub>H<sub>22</sub> |174 |−30 |730 (vökvi) |75 |- |[[Úndekan]] |C<sub>11</sub>H<sub>24</sub> |196 |−26 |740 (vökvi) |159 |- |[[Dódekan]] |C<sub>12</sub>H<sub>26</sub> |216 |−10 |749 (vökvi) |355 |- |[[Trídekan]] |C<sub>13</sub>H<sub>28</sub> |235 | -5.4 |756 (vökvi) |802 |- |[[Tetradekan]] |C<sub>14</sub>H<sub>30</sub> |253 |5.9 |763 (vökvi) |1858 |- |[[Pentadekan]] |C<sub>15</sub>H<sub>32</sub> |270 |10 |769 (vökvi) | |- |[[Hexadekan]] |C<sub>16</sub>H<sub>34</sub> |287 |18 |773 (vökvi) | |- |[[Heptadekan]] |C<sub>17</sub>H<sub>36</sub> |303 |22 |777 (fast efni) | |- |[[Oktadekan]] |C<sub>18</sub>H<sub>38</sub> |317 |28 |781 (fast efni) | |- |[[Nónadekan]] |C<sub>19</sub>H<sub>40</sub> |330 |32 |785 (fast efni) | |- |[[Íkósan]] |C<sub>20</sub>H<sub>42</sub> |343 |37 |789 (fast efni) | |- |[[Tríakontan]] |C<sub>30</sub>H<sub>62</sub> |450 |66 |810 (fast efni) | |- |[[Tetrakontan]] |C<sub>40</sub>H<sub>82</sub> |525 |82 |817 (fast efni) | |- |[[Pentakontan]] |C<sub>50</sub>H<sub>102</sub> |575 |91 |824 (fast efni) | |- |[[Hexakontan]] |C<sub>60</sub>H<sub>122</sub> |625 |100 |829 (fast efni) | |- |[[Heptakontan]] |C<sub>70</sub>H<sub>142</sub> |653 |109 |869 (fast efni) | |} == Efnaeiginleikar == Alkanar [[Efnahvarf|hvarfast]] mjög illa við flest önnur efni. [[Sýrufasti|Sýrufastar]] alkana eru á bilinu 50-70, eftir því hvaða aðferð er notuð til að mæla það, og eru þar af leiðandi mjög [[Sýra|veikar sýrur]] og nánast ónæm gegn bösum. Flest efnahvörf alkana eru [[Stakeind|stakeindahvörf]] og á það til dæmis við um [[Fjölliða|fjölliðunarhvörf]], [[Bruni|bruna]] og efnahvörf við [[Halógen|halógena]]. === Efnahvörf við súrefni === Allir alkanar hvarfast við [[súrefni]] í bruna, þó það verði erfiðara að kveikja í þeim því stærri sem þeir verða. Almenna efnajafnan fyrir fullkomin bruna er: :C<sub>''n''</sub>H<sub>2''n''+2</sub> + (3/2''n''&nbsp;+&nbsp;1/2&nbsp;[[Súrefni|O<sub>2</sub>]] → (''n''&nbsp;+&nbsp;1)&nbsp;[[Vatn|H<sub>2</sub>O]] + ''n''&nbsp;[[Koltvísýringur|CO<sub>2</sub>]] Í súrefnissnauðum bruna geta [[kolmónoxíð]] og jafnvel [[sót]] myndast, eins og sýnt er hér að neðan: :C<sub>''n''</sub>H<sub>2''n''+2</sub> + (''n''&nbsp;+&nbsp;1/2)&nbsp;O<sub>2</sub> → (''n''&nbsp;+&nbsp;1)&nbsp;H<sub>2</sub>O + ''n''&nbsp;[[Kolmónoxíð|CO]] :C<sub>''n''</sub>H<sub>2''n''+2</sub> + (1/2''n''&nbsp;+&nbsp;1/2)&nbsp;O<sub>2</sub> → (''n''&nbsp;+&nbsp;1)&nbsp;H<sub>2</sub>O + ''n''&nbsp;[[Kolefni|C]] Sem dæmi má nefna bruna [[Metan|metans]]: :2&nbsp;CH<sub>4</sub> + 3&nbsp;O<sub>2</sub> → 2&nbsp;CO + 4&nbsp;H<sub>2</sub>O :CH<sub>4</sub> + 3/2&nbsp;O<sub>2</sub> → CO + 2&nbsp;H<sub>2</sub>O : == Tengt efni == * [[Alkenar]] * [[alkýnar]] * [[Hringalkanar]] == Tilvísanir == {{reflist}} {{Alkanar}} [[Flokkur:Lífræn efnafræði]] <references /> [[Flokkur:Kolvetni]] hzuk1hvq1wti52y1b2ud1j0pbaunpt4 Blálilja 0 54786 1920023 1837661 2025-06-12T12:37:18Z Sv1floki 44350 1920023 wikitext text/x-wiki {{taxobox | name = Blálilja | color = lightgreen | image = Mertensia maritima 4.jpg | image_width = 250px | image_caption = Blálilja (''Mertensia maritima''). | regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'') | divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'') | classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'') | ordo = [[Varablómabálkur]] (''Lamiales'') | familia = [[Munablómaætt]] (''Boraginaceae'') | genus = ''[[Mertensia]]'' | species = M. maritima | binomial = Mertensia maritima | binomial_authority = ([[Carl Linnaeus|L.]]) [[Samuel Frederick Gray|Gray]] }} '''Blálilja''' ([[fræðiheiti]]: ''Mertensia maritima'') er [[fjölær jurt]] sem vex með jörðu í sand- og malar[[fjara|fjörum]] í [[Evrópa|Evrópu]] og [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Stönglarnir eru sléttir og blöðin egglaga með oddi og alveg hárlaus. Blómin eru lítil, blá og bjöllulaga. Á [[Ísland]]i finnst blálilja í fjörum allt í kringum landið. Í blöðunum er dímetýlsúlfíð sem er sama efnið og er uppistaðan í lyktinni af [[Ostur|ostrum]].<ref>{{Citation|title=Mertensia maritima|date=2023-11-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Mertensia_maritima&oldid=1185581593|work=Wikipedia|language=en|access-date=2023-11-20}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} {{commonscat|Mertensia maritima}} {{wikilífverur|Mertensia maritima}} {{Stubbur|líffræði}} [[Flokkur:Munablómaætt]] [[Flokkur:Plöntur á Íslandi]] bgqsjeic96lm4x4ld1spthmy8gsv4tx Doctor Who 0 57042 1920086 1913593 2025-06-13T09:06:58Z Akigka 183 /* Nýju þættirnir (frá 2005) */ 1920086 wikitext text/x-wiki {{skáletrað}} [[Mynd:Tardis_BBC_Television_Center.jpg|thumb|right|Tardis sem BBC hefur notað frá 2010.]] '''''Doctor Who''''' er [[vísindaskáldsaga|vísindaskáldsögusjónvarpsþáttur]] sem er framleiddur af [[BBC]]. Þættirnir fjalla um „doktorinn“ sem er tímalávarður utan úr geimnum. Hlutverk hans er að vernda jörðina og aðrar plánetur og íbúa þeira í nútíð, framtíð og fortíð. Doktorinn getur bjargað sér frá dauða en við það breytist útilit hans og persónuleiki. Doktorinn fær oftast jarðarbúa í lið með sér sem ferðafélaga. [[Tímavél]] og farartæki doktorsins kallast Tardis og lítur út eins og breskur [[lögregluklefi]]. Tardis stendur fyrir „''Time And Relative Dimension in Space''“. Þættirnir eru með langlífustu sjónvarpsþáttum heims sem ganga út á vísindaskáldskap. Þeir hófu göngu sína þremur árum áður en framleiðsla ''[[Star Trek]]''-þáttanna hófst. Alls hafa verið sýndir í breska sjónvarpinu 884 þættir í 40 þáttaröðum; en það er samanlagður fjöldi gömlu þáttanna, sem fyrst voru sýndir á árunum 1963–1989, og nýju þáttanna sem sýndir hafa verið frá árinu 2005. Í gömlu þáttunum skiptist hver saga niður á tvo til sex þætti sem hver var 25 mínútur að lengd. Í nýju þáttaröðunum er hver þáttur 45 mínútur. Flestir þeirra eru heil saga, en nokkrir framhaldssaga í tveimur þáttum. Alls eru 97 af elstu þáttunum (aðallega úr þáttaröðum 3, 4 og 5) taldir glataðir, þar sem BBC eyddi reglulega gömlu sjónvarpsefni úr safni sínu. Tekist hefur að finna nokkra eldri þætti hjá erlendum sjónvarpsstöðvum. Sumir af þessum týndu þáttum hafa verið endurgerðir sem [[teiknimynd]]ir út frá varðveittum [[hljóðrás]]um og [[handrit]]um.<ref>{{cite web|url=https://screenrant.com/doctor-who-the-savages-animated-restoration-trailer/|title=Lost Doctor Who Story Featuring Early Companion Exit Coming In New Restoration|author=Nathan Graham-Lowery|date=12. desember 2024|website=ScreenRant}}</ref> Þættirnir um ''Doctor Who'' hafa lengi notið mikilla vinsælda í Bretlandi og víðar og eru mikilvægur hluti af [[bresk menning|breskri afþreyingarmenningu]]. Vinsældir elstu þáttanna voru slíkar að talað var um „Dalekaæðið“ á 7. áratugnum. Þeir hafa haft áhrif á nokkrar kynslóðir breskra sjónvarpsáhorfenda, og getið af sér myndasögur, skáldsögur og útvarpsþætti. Aðrar sjónvarpsþáttaraðir sem ''Doctor Who'' gat af sér eru ''[[Torchwood]]'' (2006–2011), ''[[The Sarah Jane Adventures]]'' (2007–2011), ''[[K9 (sjónvarpsþættir)|K9]]'' (2009–2010) og ''[[Class (sjónvarpsþættir)|Class]]'' (2016). == Saga == ''Doctor Who'' voru hugsaðir sem fræðandi fjölskylduþættir þar sem [[vísindi|vísindaleg þekking]] og frægir atburðir úr [[mannkynssaga|mannkynssögunni]] væru kynnt með sögum um [[tímaflakk]].<ref name="howe1">{{Cite book |last1=Howe |first1=David J. |title=Doctor Who: The Sixties |last2=Walker |first2=Stephen James |last3=Stammers |first3=Mark |publisher=[[Virgin Books]] |year=1992 |isbn=0-86369-707-0 |edition=paperback |location=London |ref=none |author-link=David J. Howe}}</ref> Fyrsti þátturinn var sýndur á [[BBC Television Service]] klukkan 17:16:20 þann 23. nóvember 1963. Útsendingin tafðist um rúma mínútu vegna fréttatilkynninga um morðið á [[John F. Kennedy]] daginn áður.<ref>{{Cite web |date=16 August 2012 |title=An Unearthly Child |url=https://www.bbc.co.uk/doctorwho/classic/episodeguide/unearthlychild/detail.shtml |url-status=deviated |archive-url=https://web.archive.org/web/20190626184328/http://www.bbc.co.uk/doctorwho/classic/episodeguide/unearthlychild/detail.shtml |archive-date=26 June 2019 |access-date=20 December 2019 |publisher=BBC}}</ref> Þættirnir voru á dagskrá vikulega og hver þáttur var 25 mínútur að lengd. Undirbúningur hafði staðið í ár á undan. Yfirmaður leikins efnis hjá BBC, [[Sydney Newman]], bar ábyrgð á framleiðslu þáttanna og hann skrifaði fyrstu lýsinguna á þeim, ásamt [[Donald Wilson]] úr handritadeild og [[C. E. Webber]] handritshöfundi. Wilson hélt því fram í viðtali árið 1971 að nafnið væri frá honum komið.<ref>{{Cite book |last=Burk |first=Graeme |title=Head of Drama: The Memoir of Sydney Newman |date=2017 |publisher=[[ECW Press]] |isbn=978-1-77041-304-7 |location=[[Toronto]] |pages=450–1}}</ref> Aðrir sem komu að gerð fyrstu þáttaraðarinnar voru handritshöfundurinn [[Anthony Coburn]], ritstjórinn [[David Whitaker]] og framleiðandinn [[Verity Lambert]].<ref name="howe1" /> Upphafslag þáttanna var samið af [[Ron Grainer]], en útfært af raftónlistarkonunni [[Delia Derbyshire]] með því að nota [[stillitónn|stillitóna]] úr ýmsum tækjum og önnur hljóð sem voru sett saman með því að klippa og afrita [[segulband|segulbönd]] á mismunandi hraða.<ref>{{Cite web |last=Hebblethwaite |first=Phil |date=29 June 2016 |title=Surprising Facts about BBC Theme Tunes You've Heard Hundreds of Times |url=https://www.bbc.co.uk/music/articles/36b860f1-b3d5-4fcc-acdc-c2e95fb99176 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20170725043928/https://www.bbc.co.uk/music/articles/36b860f1-b3d5-4fcc-acdc-c2e95fb99176 |archive-date=25 July 2017 |access-date=12 January 2018 |website=Bbc.co.uk}}</ref> [[Mynd:1966Dalek.JPG|thumb|right|Leikfangadalek frá 1966.]] Þann 31. júlí bað Whitaker [[Terry Nation]] um að skrifa handrit að fyrsta þættinum með vinnuheitið „The Mutants“ („hinir stökkbreyttu“). Nation skrifaði handritið að því sem varð 2. þáttur ''Doctor Who'' sem fjallar um stríð milli hinna herskáu [[Dalekar|Daleka]] (sem Nation byggði á þýskum [[nasismi|nasistum]]) og hinna friðelskandi Thals. Þegar Wilson fékk handritið hafnaði hann því strax, því hann var á móti því að þættirnir snerust um [[geimskrímsli]]. Þátturinn var hins vegar framleiddur því samkvæmt Lambert hafði framleiðsluteymið ekkert annað í höndunum. Dalekarnir (líka þekktir sem „hinir stökkbreyttu“) urðu hins vegar svo vinsælir að talað var um „Dalekaæðið“ í Bretlandi á 7. áratugnum.<ref>{{cite web|url=https://www.bbc.com/articles/cev7zy0grrlo|title=The Dalek Invasion|website=BBC|date=1. nóvember 2023}}</ref> Dalekarnir voru líka fyrsti [[söluvarningur]]inn sem BBC framleiddi.<ref>Steve Tribe; James Goss (2011). ''Dr Who: The Dalek Handbook''. [[BBC Books]]. [[Random House]]. {{ISBN|978-1-84990-232-8}}. p. 9.</ref> == Doktorar == Fjórtán leikarar hafa tekið að sér hlutverk doktorsins í sjónvarpsþáttunum. Þegar skipt er um leikara er það skrifað inn í þættina sem [[endurholdgun]] doktorsins í kjölfar alvarlegra meiðsla. Nokkrir aðrir leikarar hafa spreytt sig á hlutverkinu í aukaþáttum, kvikmyndum og útvarpsþáttum, meðal annars [[Peter Cushing]], [[John Hurt]], [[Derek Jacobi]] og [[Richard E. Grant]]. === Eldri þættirnir (1963–1989/1996) === {| class="wikitable" style="width:100%;" | |- ! colspan="2" | Leikari ! Þáttaraðir !! Fyrsti þáttur !! Síðasti þáttur |- | rowspan="2" | [[Mynd:William_Hartnell,_1946_(halftone_filtered).jpg|100px|]] | [[William Hartnell]]<br />(fyrsti doktorinn) | 1–4 | S1E1: „An Unearthly Child“<br />23. nóvember 1963 | S4E2: „The Tenth Planet“<br />29. október 1966 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan=3 | Susan Foreman ([[Carole Ann Ford]]), Barbara Wright ([[Jacqueline Hill]]), Ian Chesterton ([[William Russell]]), Vicki ([[Maureen O'Brien]]), Steven Taylor ([[Peter Purves]]), Katarina ([[Adrienne Hill]]), Dodo Chaplet ([[Jackie Lane]]), Polly og Ben ([[Anneke Wills]] og [[Ben Jackson]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:Patrick_Troughton_in_1984,_1_(cropped).jpg|100px|]] | [[Patrick Troughton]]<br />(annar doktorinn) | 4–6 | S4E3: „The Power of the Daleks“<br />29. október 1966 | S6E7: „The War Games“<br />21. júní 1969 |- | '''Ferðafélagar ''' | colspan="3" | Polly og Ben, Jamie ([[Frazer Hines]]), Victoria Waterfield ([[Deborah Watling]]), Zoe Heriot ([[Wendy Padbury]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:Dr_Who,_John_Pertwee_(10842597324)_(cropped).jpg|100px|]] | [[Jon Pertwee]]<br />(þriðji doktorinn) | 7–11 | S7E1: „Spearhead from Space“<br />3. janúar 1970 | S11E5: „Planet of the Spiders“<br />8. júní 1974 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Liz Shaw ([[Caroline John]]), Jo Grant ([[Katy Manning]]), Sarah Jane Smith ([[Elisabeth Sladen]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:Tom_Baker_cropped.jpg|100px| ]] | [[Tom Baker]]<br />(fjórði doktorinn) | 12—18 | S12E1: „Robot“<br />8. júní 1974 | S18E7: „Logopolis“<br 7>21. mars 1981 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Sarah Jane Smith, Harry Sullivan ([[Ian Marter]]), Leela ([[Louise Jameson]]), Romana ([[Mary Tamm]] og [[Lalla Ward]]), Adric ([[Matthew Waterhouse]]), Nyssa ([[Sarah Sutton]]), Tegan Jovanka ([[Janet Fielding]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:Peter_Davison_2016.jpg|100px|]] | [[Peter Davison]]<br />(fimmti doktorinn) | 19–21 | S19E1: „Castrovalva“<br />4. janúar 1982 | S21E6: „The Caves of Androzani“<br />16. mars 1984 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Adric, Nyssa, Tegan Jovanka, Vislor Turlough ([[Mark Strickson]]), Peri Brown ([[Nicola Bryant]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:Colin_Baker_(cropped).jpg|100px|]] | [[Colin Baker]]<br />(sjötti doktorinn) | 21–23 | S21E7: „The Twin Dilemma“<br />22. mars 1984 | S23E4: „The Ultimate Foe“<br />6. desember 1986 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Peri Brown, Mel Bush ([[Bonnie Langford]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:Sylvester_McCoy_in_2018.jpg|100px| ]] | [[Sylvester McCoy]]<br />(sjöundi doktorinn) | 24–26 | S24E1: „Time and the Rani“<br />7. september 1987 | S26E4: „Survival“<br />6. desember 1989 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Mel Bush, Ace ([[Sophie Aldred]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:Paul_McGann_2015.jpg|100px|]] | [[Paul McGann]]<br />(áttundi doktorinn) | colspan="3" | ''[[Doctor Who (sjónvarpsmynd)|Doctor Who]]'' (sjónvarpsmynd)<br />27. maí 1996 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Grace Holloway ([[Daphne Ashbrook]]) |} === Nýju þættirnir (frá 2005) === {| class="wikitable" style="width:100%;" | |- ! colspan="2" | Leikari ! Þáttaraðir !! Fyrsti þáttur !! Síðasti þáttur |- | rowspan="2" | [[Mynd:Christopher_Eccleston_(49133041448).jpg|100px|]] | [[Christopher Eccleston]]<br />(níundi doktorinn) | 1 | S1E1: „Rose“<br />26. mars 2005 | S1E13: „The Parting of the Ways“<br />18. júní 2005 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Rose Tyler ([[Billie Piper]]), Adam Mitchell ([[Bruno Langley]]), Captain Jack Harkness ([[John Barrowman]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:David_Tennant_Photo_Op_GalaxyCon_Raleigh_2019.jpg|100px|]] | [[David Tennant]]<br />(tíundi doktorinn) | 2–4 | „The Christmas Invasion“<br />25. desember 2004 | „The End of Time“<br />1. janúar 2010 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Rose Tyler, Mickey Smith ([[Noel Clarke]]), Donna Noble ([[Catherine Tate]]), Martha Jones ([[Freema Agyeman]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:SDCC_2015_-_Matt_Smith.jpg|100px|]] | [[Matt Smith]]<br />(ellefti doktorinn) | 5–7 | S5E1: „The Eleventh Hour“<br />3. apríl 2010 | „The Time of the Doctor“<br />25. desember 2013 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Amy Pond ([[Karen Gillan]]), Rory Williams ([[Arthur Darvill]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:Peter_Capaldi_Photo_Op_GalaxyCon_Richmond_2019_(cropped).jpg|100px|]] | [[Peter Capaldi]]<br />(tólfti doktorinn) | 8–10 | S8E1: „Deep Breath“<br />23. ágúst 2014 | „Twice Upon a Time“<br />25. desember 2017 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Clara Oswald ([[Jenna Coleman]]), Nardole ([[Matt Lucas]]), Bill Potts ([[Pearl Mackie]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:Jodie_Whittaker_by_Gage_Skidmore.jpg|100px|]] | [[Jodie Whittaker]]<br />(þrettándi doktorinn) | 11–13 | S11E1: „The Woman who Fell to Earth“<br />7. október 2018 | „The Power of the Doctor“<br />23. október 2022 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Graham O'Brien ([[Bradley Walsh]]), Ryan Sinclair ([[Tosin Cole]]), Yasmin Khan ([[Mandip Gill]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:David_Tennant_Photo_Op_GalaxyCon_Raleigh_2019.jpg|100px|]] | David Tennant<br />(fjórtándi doktorinn) | Sérþættir | „The Star Beast“<br />23. október 2022 | „The Giggle“<br />9. desember 2023 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Donna Noble |- | rowspan="2" | [[Mynd:Ncuti_Gatwa,_Jan_2019_on_MTV_International_01.jpg|100px|]] | [[Ncuti Gatwa]]<br />(fimmtándi doktorinn) | 14–15 | „The Church on Ruby Road“<br />25. desember 2023 | „The Reality War“<br />31. maí 2025 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Ruby Sunday ([[Millie Gibson]]), Belinda Chandra ([[Varada Sethu]]) |} == Tilvísanir == {{reflist}} {{stubbur|sjónvarp}} [[Flokkur:Breskir sjónvarpsþættir]] [[Flokkur:BBC]] {{s|1963}} ni2mbszo3732jwgbvm127dlxn21e2np 1920087 1920086 2025-06-13T09:08:12Z Akigka 183 1920087 wikitext text/x-wiki {{skáletrað}} [[Mynd:Tardis_BBC_Television_Center.jpg|thumb|right|Tardis sem BBC hefur notað frá 2010.]] '''''Doctor Who''''' er [[vísindaskáldsaga|vísindaskáldsögusjónvarpsþáttur]] sem er framleiddur af [[BBC]]. Þættirnir fjalla um „doktorinn“ sem er tímalávarður utan úr geimnum. Hlutverk hans er að vernda jörðina og aðrar plánetur og íbúa þeira í nútíð, framtíð og fortíð. Doktorinn getur bjargað sér frá dauða en við það breytist útilit hans og persónuleiki. Doktorinn fær oftast jarðarbúa í lið með sér sem ferðafélaga. [[Tímavél]] og farartæki doktorsins kallast Tardis og lítur út eins og breskur [[lögregluklefi]]. Tardis stendur fyrir „''Time And Relative Dimension in Space''“. Þættirnir eru með langlífustu sjónvarpsþáttum heims sem ganga út á vísindaskáldskap. Þeir hófu göngu sína þremur árum áður en framleiðsla ''[[Star Trek]]''-þáttanna hófst. Alls hafa verið sýndir í breska sjónvarpinu 892 þættir í 41 þáttaröð; en það er samanlagður fjöldi gömlu þáttanna, sem fyrst voru sýndir á árunum 1963–1989, og nýju þáttanna sem sýndir hafa verið frá árinu 2005. Í gömlu þáttunum skiptist hver saga niður á tvo til sex þætti sem hver var 25 mínútur að lengd. Í nýju þáttaröðunum er hver þáttur 45 mínútur. Flestir þeirra eru heil saga, en nokkrir framhaldssaga í tveimur þáttum. Alls eru 97 af elstu þáttunum (aðallega úr þáttaröðum 3, 4 og 5) taldir glataðir, þar sem BBC eyddi reglulega gömlu sjónvarpsefni úr safni sínu. Tekist hefur að finna nokkra eldri þætti hjá erlendum sjónvarpsstöðvum. Sumir af þessum týndu þáttum hafa verið endurgerðir sem [[teiknimynd]]ir út frá varðveittum [[hljóðrás]]um og [[handrit]]um.<ref>{{cite web|url=https://screenrant.com/doctor-who-the-savages-animated-restoration-trailer/|title=Lost Doctor Who Story Featuring Early Companion Exit Coming In New Restoration|author=Nathan Graham-Lowery|date=12. desember 2024|website=ScreenRant}}</ref> Þættirnir um ''Doctor Who'' hafa lengi notið mikilla vinsælda í Bretlandi og víðar og eru mikilvægur hluti af [[bresk menning|breskri afþreyingarmenningu]]. Vinsældir elstu þáttanna voru slíkar að talað var um „Dalekaæðið“ á 7. áratugnum. Þeir hafa haft áhrif á nokkrar kynslóðir breskra sjónvarpsáhorfenda, og getið af sér myndasögur, skáldsögur og útvarpsþætti. Aðrar sjónvarpsþáttaraðir sem ''Doctor Who'' gat af sér eru ''[[Torchwood]]'' (2006–2011), ''[[The Sarah Jane Adventures]]'' (2007–2011), ''[[K9 (sjónvarpsþættir)|K9]]'' (2009–2010) og ''[[Class (sjónvarpsþættir)|Class]]'' (2016). == Saga == ''Doctor Who'' voru hugsaðir sem fræðandi fjölskylduþættir þar sem [[vísindi|vísindaleg þekking]] og frægir atburðir úr [[mannkynssaga|mannkynssögunni]] væru kynnt með sögum um [[tímaflakk]].<ref name="howe1">{{Cite book |last1=Howe |first1=David J. |title=Doctor Who: The Sixties |last2=Walker |first2=Stephen James |last3=Stammers |first3=Mark |publisher=[[Virgin Books]] |year=1992 |isbn=0-86369-707-0 |edition=paperback |location=London |ref=none |author-link=David J. Howe}}</ref> Fyrsti þátturinn var sýndur á [[BBC Television Service]] klukkan 17:16:20 þann 23. nóvember 1963. Útsendingin tafðist um rúma mínútu vegna fréttatilkynninga um morðið á [[John F. Kennedy]] daginn áður.<ref>{{Cite web |date=16 August 2012 |title=An Unearthly Child |url=https://www.bbc.co.uk/doctorwho/classic/episodeguide/unearthlychild/detail.shtml |url-status=deviated |archive-url=https://web.archive.org/web/20190626184328/http://www.bbc.co.uk/doctorwho/classic/episodeguide/unearthlychild/detail.shtml |archive-date=26 June 2019 |access-date=20 December 2019 |publisher=BBC}}</ref> Þættirnir voru á dagskrá vikulega og hver þáttur var 25 mínútur að lengd. Undirbúningur hafði staðið í ár á undan. Yfirmaður leikins efnis hjá BBC, [[Sydney Newman]], bar ábyrgð á framleiðslu þáttanna og hann skrifaði fyrstu lýsinguna á þeim, ásamt [[Donald Wilson]] úr handritadeild og [[C. E. Webber]] handritshöfundi. Wilson hélt því fram í viðtali árið 1971 að nafnið væri frá honum komið.<ref>{{Cite book |last=Burk |first=Graeme |title=Head of Drama: The Memoir of Sydney Newman |date=2017 |publisher=[[ECW Press]] |isbn=978-1-77041-304-7 |location=[[Toronto]] |pages=450–1}}</ref> Aðrir sem komu að gerð fyrstu þáttaraðarinnar voru handritshöfundurinn [[Anthony Coburn]], ritstjórinn [[David Whitaker]] og framleiðandinn [[Verity Lambert]].<ref name="howe1" /> Upphafslag þáttanna var samið af [[Ron Grainer]], en útfært af raftónlistarkonunni [[Delia Derbyshire]] með því að nota [[stillitónn|stillitóna]] úr ýmsum tækjum og önnur hljóð sem voru sett saman með því að klippa og afrita [[segulband|segulbönd]] á mismunandi hraða.<ref>{{Cite web |last=Hebblethwaite |first=Phil |date=29 June 2016 |title=Surprising Facts about BBC Theme Tunes You've Heard Hundreds of Times |url=https://www.bbc.co.uk/music/articles/36b860f1-b3d5-4fcc-acdc-c2e95fb99176 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20170725043928/https://www.bbc.co.uk/music/articles/36b860f1-b3d5-4fcc-acdc-c2e95fb99176 |archive-date=25 July 2017 |access-date=12 January 2018 |website=Bbc.co.uk}}</ref> [[Mynd:1966Dalek.JPG|thumb|right|Leikfangadalek frá 1966.]] Þann 31. júlí bað Whitaker [[Terry Nation]] um að skrifa handrit að fyrsta þættinum með vinnuheitið „The Mutants“ („hinir stökkbreyttu“). Nation skrifaði handritið að því sem varð 2. þáttur ''Doctor Who'' sem fjallar um stríð milli hinna herskáu [[Dalekar|Daleka]] (sem Nation byggði á þýskum [[nasismi|nasistum]]) og hinna friðelskandi Thals. Þegar Wilson fékk handritið hafnaði hann því strax, því hann var á móti því að þættirnir snerust um [[geimskrímsli]]. Þátturinn var hins vegar framleiddur því samkvæmt Lambert hafði framleiðsluteymið ekkert annað í höndunum. Dalekarnir (líka þekktir sem „hinir stökkbreyttu“) urðu hins vegar svo vinsælir að talað var um „Dalekaæðið“ í Bretlandi á 7. áratugnum.<ref>{{cite web|url=https://www.bbc.com/articles/cev7zy0grrlo|title=The Dalek Invasion|website=BBC|date=1. nóvember 2023}}</ref> Dalekarnir voru líka fyrsti [[söluvarningur]]inn sem BBC framleiddi.<ref>Steve Tribe; James Goss (2011). ''Dr Who: The Dalek Handbook''. [[BBC Books]]. [[Random House]]. {{ISBN|978-1-84990-232-8}}. p. 9.</ref> == Doktorar == Fjórtán leikarar hafa tekið að sér hlutverk doktorsins í sjónvarpsþáttunum. Þegar skipt er um leikara er það skrifað inn í þættina sem [[endurholdgun]] doktorsins í kjölfar alvarlegra meiðsla. Nokkrir aðrir leikarar hafa spreytt sig á hlutverkinu í aukaþáttum, kvikmyndum og útvarpsþáttum, meðal annars [[Peter Cushing]], [[John Hurt]], [[Derek Jacobi]] og [[Richard E. Grant]]. === Eldri þættirnir (1963–1989/1996) === {| class="wikitable" style="width:100%;" | |- ! colspan="2" | Leikari ! Þáttaraðir !! Fyrsti þáttur !! Síðasti þáttur |- | rowspan="2" | [[Mynd:William_Hartnell,_1946_(halftone_filtered).jpg|100px|]] | [[William Hartnell]]<br />(fyrsti doktorinn) | 1–4 | S1E1: „An Unearthly Child“<br />23. nóvember 1963 | S4E2: „The Tenth Planet“<br />29. október 1966 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan=3 | Susan Foreman ([[Carole Ann Ford]]), Barbara Wright ([[Jacqueline Hill]]), Ian Chesterton ([[William Russell]]), Vicki ([[Maureen O'Brien]]), Steven Taylor ([[Peter Purves]]), Katarina ([[Adrienne Hill]]), Dodo Chaplet ([[Jackie Lane]]), Polly og Ben ([[Anneke Wills]] og [[Ben Jackson]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:Patrick_Troughton_in_1984,_1_(cropped).jpg|100px|]] | [[Patrick Troughton]]<br />(annar doktorinn) | 4–6 | S4E3: „The Power of the Daleks“<br />29. október 1966 | S6E7: „The War Games“<br />21. júní 1969 |- | '''Ferðafélagar ''' | colspan="3" | Polly og Ben, Jamie ([[Frazer Hines]]), Victoria Waterfield ([[Deborah Watling]]), Zoe Heriot ([[Wendy Padbury]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:Dr_Who,_John_Pertwee_(10842597324)_(cropped).jpg|100px|]] | [[Jon Pertwee]]<br />(þriðji doktorinn) | 7–11 | S7E1: „Spearhead from Space“<br />3. janúar 1970 | S11E5: „Planet of the Spiders“<br />8. júní 1974 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Liz Shaw ([[Caroline John]]), Jo Grant ([[Katy Manning]]), Sarah Jane Smith ([[Elisabeth Sladen]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:Tom_Baker_cropped.jpg|100px| ]] | [[Tom Baker]]<br />(fjórði doktorinn) | 12—18 | S12E1: „Robot“<br />8. júní 1974 | S18E7: „Logopolis“<br 7>21. mars 1981 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Sarah Jane Smith, Harry Sullivan ([[Ian Marter]]), Leela ([[Louise Jameson]]), Romana ([[Mary Tamm]] og [[Lalla Ward]]), Adric ([[Matthew Waterhouse]]), Nyssa ([[Sarah Sutton]]), Tegan Jovanka ([[Janet Fielding]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:Peter_Davison_2016.jpg|100px|]] | [[Peter Davison]]<br />(fimmti doktorinn) | 19–21 | S19E1: „Castrovalva“<br />4. janúar 1982 | S21E6: „The Caves of Androzani“<br />16. mars 1984 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Adric, Nyssa, Tegan Jovanka, Vislor Turlough ([[Mark Strickson]]), Peri Brown ([[Nicola Bryant]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:Colin_Baker_(cropped).jpg|100px|]] | [[Colin Baker]]<br />(sjötti doktorinn) | 21–23 | S21E7: „The Twin Dilemma“<br />22. mars 1984 | S23E4: „The Ultimate Foe“<br />6. desember 1986 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Peri Brown, Mel Bush ([[Bonnie Langford]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:Sylvester_McCoy_in_2018.jpg|100px| ]] | [[Sylvester McCoy]]<br />(sjöundi doktorinn) | 24–26 | S24E1: „Time and the Rani“<br />7. september 1987 | S26E4: „Survival“<br />6. desember 1989 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Mel Bush, Ace ([[Sophie Aldred]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:Paul_McGann_2015.jpg|100px|]] | [[Paul McGann]]<br />(áttundi doktorinn) | colspan="3" | ''[[Doctor Who (sjónvarpsmynd)|Doctor Who]]'' (sjónvarpsmynd)<br />27. maí 1996 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Grace Holloway ([[Daphne Ashbrook]]) |} === Nýju þættirnir (frá 2005) === {| class="wikitable" style="width:100%;" | |- ! colspan="2" | Leikari ! Þáttaraðir !! Fyrsti þáttur !! Síðasti þáttur |- | rowspan="2" | [[Mynd:Christopher_Eccleston_(49133041448).jpg|100px|]] | [[Christopher Eccleston]]<br />(níundi doktorinn) | 1 | S1E1: „Rose“<br />26. mars 2005 | S1E13: „The Parting of the Ways“<br />18. júní 2005 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Rose Tyler ([[Billie Piper]]), Adam Mitchell ([[Bruno Langley]]), Captain Jack Harkness ([[John Barrowman]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:David_Tennant_Photo_Op_GalaxyCon_Raleigh_2019.jpg|100px|]] | [[David Tennant]]<br />(tíundi doktorinn) | 2–4 | „The Christmas Invasion“<br />25. desember 2004 | „The End of Time“<br />1. janúar 2010 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Rose Tyler, Mickey Smith ([[Noel Clarke]]), Donna Noble ([[Catherine Tate]]), Martha Jones ([[Freema Agyeman]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:SDCC_2015_-_Matt_Smith.jpg|100px|]] | [[Matt Smith]]<br />(ellefti doktorinn) | 5–7 | S5E1: „The Eleventh Hour“<br />3. apríl 2010 | „The Time of the Doctor“<br />25. desember 2013 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Amy Pond ([[Karen Gillan]]), Rory Williams ([[Arthur Darvill]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:Peter_Capaldi_Photo_Op_GalaxyCon_Richmond_2019_(cropped).jpg|100px|]] | [[Peter Capaldi]]<br />(tólfti doktorinn) | 8–10 | S8E1: „Deep Breath“<br />23. ágúst 2014 | „Twice Upon a Time“<br />25. desember 2017 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Clara Oswald ([[Jenna Coleman]]), Nardole ([[Matt Lucas]]), Bill Potts ([[Pearl Mackie]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:Jodie_Whittaker_by_Gage_Skidmore.jpg|100px|]] | [[Jodie Whittaker]]<br />(þrettándi doktorinn) | 11–13 | S11E1: „The Woman who Fell to Earth“<br />7. október 2018 | „The Power of the Doctor“<br />23. október 2022 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Graham O'Brien ([[Bradley Walsh]]), Ryan Sinclair ([[Tosin Cole]]), Yasmin Khan ([[Mandip Gill]]) |- | rowspan="2" | [[Mynd:David_Tennant_Photo_Op_GalaxyCon_Raleigh_2019.jpg|100px|]] | David Tennant<br />(fjórtándi doktorinn) | Sérþættir | „The Star Beast“<br />23. október 2022 | „The Giggle“<br />9. desember 2023 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Donna Noble |- | rowspan="2" | [[Mynd:Ncuti_Gatwa,_Jan_2019_on_MTV_International_01.jpg|100px|]] | [[Ncuti Gatwa]]<br />(fimmtándi doktorinn) | 14–15 | „The Church on Ruby Road“<br />25. desember 2023 | „The Reality War“<br />31. maí 2025 |- | '''Ferðafélagar''' | colspan="3" | Ruby Sunday ([[Millie Gibson]]), Belinda Chandra ([[Varada Sethu]]) |} == Tilvísanir == {{reflist}} {{stubbur|sjónvarp}} [[Flokkur:Breskir sjónvarpsþættir]] [[Flokkur:BBC]] {{s|1963}} 1xtne7bmf0u97rr3deo6kx6bco6axyj Stríð Sovétmanna í Afganistan 0 60475 1920047 1821462 2025-06-12T19:03:20Z 5.124.232.49 1920047 wikitext text/x-wiki {{stríðsátök | conflict = Stríð Sovétmanna í Afganistan | partof = [[Kalda stríðið|kalda stríðinu]] | image = Mortar attack on Shigal Tarna garrison, Kunar Province, 87.jpg | image_size = 250px | caption = {{small|[[Mujahideen]]-liðar í [[Kunar]] í [[Afganistan]] árið 1987.}} | place = [[Afganistan]] | date = 24. desember 1979 – 15. febrúar 1989 (9 ár, 1 mánuður, 3 vikur og 1 dagur) | result = Sigur Mujahideen-liða * Genfarsáttmálarnir (1988) * Brottflutningur sovéskra hermanna frá Afganistan * Afganska borgarastyrjöldin heldur áfram | combatant1 = {{SOV1980}} [[Sovétríkin]]<br>{{flagicon|Afganistan|1980}} [[Afganistan|Alþýðulýðveldið Afganistan]] | combatant2 = [[File:Flag of Jihad.svg|20px]] [[Mujahideen]]<br>{{flag|United States}}<br>{{Flag|United Kingdom}} | commander1 = {{small| * {{SOV1980}} [[Leoníd Brezhnev]] * {{SOV1980}} [[Júríj Andropov]] * {{SOV1980}} [[Konstantín Tsjernenkó]] * {{SOV1980}} [[Míkhaíl Gorbatsjov]] * {{flagicon|Afganistan|1980}} [[Babrak Karmal]] * {{flagicon|Afganistan|1980}} [[Mohammad Najibullah]]}} | commander2 = {{small| * [[File:Flag of Jamiat-e Islami.svg|20px]] [[Burhanuddin Rabbani]] * [[File:Flag of Jamiat-e Islami.svg|20px]] [[Ahmad Shah Massoud]] * [[File:Flag of Hezbi Islami Gulbuddin.svg|20px]] [[Gulbuddin Hekmatyar]] * [[File:Flag of Jihad.svg|20px]] [[Osama bin Laden]] * [[File:Logo of Hezb-e Islami Khalis.svg|20px]] [[Múhameð Ómar]]}} | strength1 = {{small| * Sovéski herinn: 115.000 þegar hæst var<ref name="Nyrop1986">{{cite book|title=Afghanistan: A Country Study |last1=Nyrop |first1=Richard F. |first2=Donald M. |last2=Seekins |date=January 1986 |publisher=United States Government Printing Office |location=Washington, DC |pages=xviii–xxv|url=http://www.gl.iit.edu/govdocs/afghanistan/Afghanistan-Chapter1.pdf |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20011103033024/http://www.gl.iit.edu/govdocs/afghanistan/Afghanistan-Chapter1.pdf |archive-date=3 November 2001 }}</ref>}} | strength2 = {{small| * Mujahideen: 200.000–250.000<ref>{{cite web|first=Maxime|last=Rischard|url=http://www.global-politics.co.uk/issue6/Stahl/|archive-url=https://web.archive.org/web/20111121131224/http://www.global-politics.co.uk/issue6/Stahl/|archive-date=21 November 2011|title=Al Qa'ida's American Connection|publisher=Global-Politics.co.uk|access-date=28 July 2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.armytimes.com/news/2010/11/ap-afghanistan-milestone-112610/|archive-url=https://archive.today/20120525095724/http://www.armytimes.com/news/2010/11/ap-afghanistan-milestone-112610/|url-status=dead|archive-date=25 May 2012|title=Afghanistan hits Soviet milestone – Army News|publisher=Armytimes.com|access-date=15 February 2012}}</ref>}} | casualties1 = {{small|Alls um 14.453 drepnir}} | casualties2 = {{small|Minnst 56.000 drepnir}} | casualties3 = '''Almennir borgarar drepnir:''' 562.000<ref name="562k">{{cite journal|last1=Lacina|first1=Bethany|last2=Gleditsch|first2=Nils Petter|url=http://www.bethanylacina.com/LacinaGleditsch_newdata.pdf|title=Monitoring Trends in Global Combat: A New Dataset of Battle Deaths|journal=European Journal of Population|volume=21|issue=2–3|year=2005|page=154|access-date=8 December 2018|archive-url=https://web.archive.org/web/20141006175909/http://www.bethanylacina.com/LacinaGleditsch_newdata.pdf|archive-date=6 October 2014|url-status=dead|doi=10.1007/s10680-005-6851-6|s2cid=14344770}}</ref>–2.000.000<ref>{{Cite book|last=Klass|first=Rosanne|chapter=Genocide in Afghanistan 1978—1992| chapter-url=https://books.google.com/books?id=I2chrSJCW54C&pg=PA129| year=2018| title=The Widening Circle of Genocide: Genocide – A Critical Bibliographic Review |editor-last=Charny|editor-first=Israel W.|publisher=Routledge|isbn=9781351294065|oclc=1032709528|p=129}}</ref> }} '''Stríð Sovétmanna í Afganistan''' var níu ára langt stríð sem hófst með innrás [[Sovétríkin|Sovétmanna]] í [[Afganistan]] til að styðja baráttu [[Marxismi|marxista]] sem voru við völd gegn andspyrnuhreyfingu [[íslam]]skra bókstafstrúarmanna sem háðu [[Jihad|heilagt stríð]] gegn yfirvöldum. Andspyrnuhreyfingin naut stuðnings ýmissa aðila, meðal annars [[Bandaríkin|bandarísku]] leyniþjónustunnar [[CIA]], [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]], [[Pakistan]]s og annarra múslímaríkja. Stríðið varð [[leppstríð]] í [[Kalda stríðið|kalda stríðinu]], þar sem [[Bandaríkin]] og [[Sovétríkin]] tókust á með óbeinum hætti í gegnum átök í öðrum ríkjum. 40. herdeild sovéska hersins hélt inn í Afganistan þann [[25. desember]] [[1979]] en síðustu hersveitir Sovétmanna yfirgáfu landið þann [[15. maí]] [[1988]] og stríðinu lauk [[15. febrúar]] [[1989]]. Stríði Sovétmanna í Afganistan hefur oft verið líkt við stríð Bandaríkjamanna í [[Víetnamstríðið|Víetnam]], vegna mikils kostnaðar beggja stórveldanna og árangursleysis hernaðarins. Áætlað er að um 15 þúsund sovéskir hermenn hafi látið lífið og um ein milljón [[Afganar|Afgana]], óbreyttir borgarar og andspyrnumenn, auk þess sem 5,5 milljónir hafi misst heimili sín. == Tilvísanir== <references/> {{commonscat|Soviet–Afghan War|stríði Sovétmanna í Afganistan}} {{Kalda stríðið}} {{stubbur}} [[Flokkur:Stríð á 20. öld]] [[Flokkur:Stríð í Asíu]] [[Flokkur:Saga Sovétríkjanna]] [[Flokkur:Saga Afganistans]] [[Flokkur:Leppstríð]] hfqk6vhg1yq8chwqc6lz7urj8txfy0w 1920051 1920047 2025-06-12T20:39:05Z Akigka 183 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/5.124.232.49|5.124.232.49]] ([[User talk:5.124.232.49|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] 1821462 wikitext text/x-wiki {{stríðsátök | conflict = Stríð Sovétmanna í Afganistan | partof = [[Kalda stríðið|kalda stríðinu]] |image=Mortar attack on Shigal Tarna garrison, Kunar Province, 87.jpg |image_size=250px |caption={{small|[[Mujahideen]]-liðar í [[Kunar]] í [[Afganistan]] árið 1987.}} |place=[[Afganistan]] |date=24. desember 1979 – 15. febrúar 1989 (9 ár, 1 mánuður, 3 vikur og 1 dagur) |result=Sigur Mujahideen-liða * Genfarsáttmálarnir (1988) * Brottflutningur sovéskra hermanna frá Afganistan * Afganska borgarastyrjöldin heldur áfram |combatant1={{SOV1980}} [[Sovétríkin]]<br>{{flagicon|Afganistan|1980}} [[Afganistan|Alþýðulýðveldið Afganistan]] |combatant2=[[File:Flag of Jihad.svg|20px]] [[Mujahideen]] |commander1= {{small| * {{SOV1980}} [[Leoníd Brezhnev]] * {{SOV1980}} [[Júríj Andropov]] * {{SOV1980}} [[Konstantín Tsjernenkó]] * {{SOV1980}} [[Míkhaíl Gorbatsjov]] * {{flagicon|Afganistan|1980}} [[Babrak Karmal]] * {{flagicon|Afganistan|1980}} [[Mohammad Najibullah]]}} |commander2= {{small| * [[File:Flag of Jamiat-e Islami.svg|20px]] [[Burhanuddin Rabbani]] * [[File:Flag of Jamiat-e Islami.svg|20px]] [[Ahmad Shah Massoud]] * [[File:Flag of Hezbi Islami Gulbuddin.svg|20px]] [[Gulbuddin Hekmatyar]] * [[File:Flag of Jihad.svg|20px]] [[Osama bin Laden]] * [[File:Logo of Hezb-e Islami Khalis.svg|20px]] [[Múhameð Ómar]]}} |strength1={{small| * Sovéski herinn: 115.000 þegar hæst var<ref name="Nyrop1986">{{cite book|title=Afghanistan: A Country Study |last1=Nyrop |first1=Richard F. |first2=Donald M. |last2=Seekins |date=January 1986 |publisher=United States Government Printing Office |location=Washington, DC |pages=xviii–xxv|url=http://www.gl.iit.edu/govdocs/afghanistan/Afghanistan-Chapter1.pdf |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20011103033024/http://www.gl.iit.edu/govdocs/afghanistan/Afghanistan-Chapter1.pdf |archive-date=3 November 2001 }}</ref>}} |strength2={{small| * Mujahideen: 200.000–250.000<ref>{{cite web|first=Maxime|last=Rischard|url=http://www.global-politics.co.uk/issue6/Stahl/|archive-url=https://web.archive.org/web/20111121131224/http://www.global-politics.co.uk/issue6/Stahl/|archive-date=21 November 2011|title=Al Qa'ida's American Connection|publisher=Global-Politics.co.uk|access-date=28 July 2011}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.armytimes.com/news/2010/11/ap-afghanistan-milestone-112610/|archive-url=https://archive.today/20120525095724/http://www.armytimes.com/news/2010/11/ap-afghanistan-milestone-112610/|url-status=dead|archive-date=25 May 2012|title=Afghanistan hits Soviet milestone – Army News|publisher=Armytimes.com|access-date=15 February 2012}}</ref>}} |casualties1={{small|Alls um 14.453 drepnir}} |casualties2={{small|Minnst 56.000 drepnir}} | casualties3='''Almennir borgarar drepnir:''' 562.000<ref name="562k">{{cite journal|last1=Lacina|first1=Bethany|last2=Gleditsch|first2=Nils Petter|url=http://www.bethanylacina.com/LacinaGleditsch_newdata.pdf|title=Monitoring Trends in Global Combat: A New Dataset of Battle Deaths|journal=European Journal of Population|volume=21|issue=2–3|year=2005|page=154|access-date=8 December 2018|archive-url=https://web.archive.org/web/20141006175909/http://www.bethanylacina.com/LacinaGleditsch_newdata.pdf|archive-date=6 October 2014|url-status=dead|doi=10.1007/s10680-005-6851-6|s2cid=14344770}}</ref>–2.000.000<ref>{{Cite book|last=Klass|first=Rosanne|chapter=Genocide in Afghanistan 1978—1992| chapter-url=https://books.google.com/books?id=I2chrSJCW54C&pg=PA129| year=2018| title=The Widening Circle of Genocide: Genocide – A Critical Bibliographic Review |editor-last=Charny|editor-first=Israel W.|publisher=Routledge|isbn=9781351294065|oclc=1032709528|p=129}}</ref> }} '''Stríð Sovétmanna í Afganistan''' var níu ára langt stríð sem hófst með innrás [[Sovétríkin|Sovétmanna]] í [[Afganistan]] til að styðja baráttu [[Marxismi|marxista]] sem voru við völd gegn andspyrnuhreyfingu [[íslam]]skra bókstafstrúarmanna sem háðu [[Jihad|heilagt stríð]] gegn yfirvöldum. Andspyrnuhreyfingin naut stuðnings ýmissa aðila, meðal annars [[Bandaríkin|bandarísku]] leyniþjónustunnar [[CIA]], [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]], [[Pakistan]]s og annarra múslímaríkja. Stríðið varð [[leppstríð]] í [[Kalda stríðið|kalda stríðinu]], þar sem [[Bandaríkin]] og [[Sovétríkin]] tókust á með óbeinum hætti í gegnum átök í öðrum ríkjum. 40. herdeild sovéska hersins hélt inn í Afganistan þann [[25. desember]] [[1979]] en síðustu hersveitir Sovétmanna yfirgáfu landið þann [[15. maí]] [[1988]] og stríðinu lauk [[15. febrúar]] [[1989]]. Stríði Sovétmanna í Afganistan hefur oft verið líkt við stríð Bandaríkjamanna í [[Víetnamstríðið|Víetnam]], vegna mikils kostnaðar beggja stórveldanna og árangursleysis hernaðarins. Áætlað er að um 15 þúsund sovéskir hermenn hafi látið lífið og um ein milljón [[Afganar|Afgana]], óbreyttir borgarar og andspyrnumenn, auk þess sem 5,5 milljónir hafi misst heimili sín. == Tilvísanir== <references/> {{commonscat|Soviet–Afghan War|stríði Sovétmanna í Afganistan}} {{Kalda stríðið}} {{stubbur}} [[Flokkur:Stríð á 20. öld]] [[Flokkur:Stríð í Asíu]] [[Flokkur:Saga Sovétríkjanna]] [[Flokkur:Saga Afganistans]] [[Flokkur:Leppstríð]] rqbsvkfcw01xeg1sm1wmytq5wjmrc2s Karachi 0 62519 1920054 1829939 2025-06-12T22:03:54Z Akigka 183 1920054 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Dolmen_Towers_Karachi.jpg|thumb|right|[[Dolmen City]] í hverfinu [[Clifton]] í Karachi.]] '''Karachi''' ([[úrdú]]: کراچی; [[sindhi]]: ڪراچي‎) er stærsta borg [[Pakistan]]s og ein af [[Listi yfir stærstu borgir heims|stærstu borgum heims]]. Karachi er höfuðborg héraðsins [[Sindh]] og stendur við syðsta odda landsins. Hún var höfuðborg Pakistans frá 1947 til 1958 og er enn miðstöð menningar, iðnaðar og verslunar. Þar er stærsta höfn landsins. Meðal innfæddra var hún þekkt sem „borg ljósanna“ (روشنين جو شهر) vegna litríks næturlífs á 6. og 7. áratug 20. aldar.<ref>{{cite book|last=Gayer|first=Laurent|year=2014|title=Karachi: Ordered Disorder and the Struggle for the City|publisher=Oxford University Press|page=18|isbn=978-0-19-023806-3}}</ref> Íbúar borgarinnar voru rúmlega 20 milljónir árið 2023.<ref>{{Cite web |author=Web Desk |date=8 August 2023 |title=Karachi Population in Digital Census rises above 20 mln |url=https://arynews.tv/karachi-population-digital-census-rises-20-mln/ |access-date=12 August 2023 |website=ARY NEWS |archive-date=12 August 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230812122135/https://arynews.tv/karachi-population-digital-census-rises-20-mln/ |url-status=live }}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Pakistan]] eyrjlxv1bxvdv6wqkz3atu50z5l6rqk 1920056 1920054 2025-06-12T22:06:47Z Akigka 183 1920056 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Dolmen_Towers_Karachi.jpg|thumb|right|[[Dolmen City]] í hverfinu [[Clifton]] í Karachi.]] '''Karachi''' ([[úrdú]]: کراچی; [[sindhi]]: ڪراچي‎; [[alþjóðlega hljóðstafrófið|IPA]]: /kəˈrɑːtʃi/) er stærsta borg [[Pakistan]]s og ein af [[Listi yfir stærstu borgir heims|stærstu borgum heims]]. Karachi er höfuðborg héraðsins [[Sindh]] og stendur við syðsta odda landsins. Hún var höfuðborg Pakistans frá 1947 til 1958 og er enn miðstöð menningar, iðnaðar og verslunar. Þar er stærsta höfn landsins. Meðal innfæddra var hún þekkt sem „borg ljósanna“ (روشنين جو شهر) vegna litríks næturlífs á 6. og 7. áratug 20. aldar.<ref>{{cite book|last=Gayer|first=Laurent|year=2014|title=Karachi: Ordered Disorder and the Struggle for the City|publisher=Oxford University Press|page=18|isbn=978-0-19-023806-3}}</ref> Íbúar borgarinnar voru rúmlega 20 milljónir árið 2023.<ref>{{Cite web |author=Web Desk |date=8 August 2023 |title=Karachi Population in Digital Census rises above 20 mln |url=https://arynews.tv/karachi-population-digital-census-rises-20-mln/ |access-date=12 August 2023 |website=ARY NEWS |archive-date=12 August 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230812122135/https://arynews.tv/karachi-population-digital-census-rises-20-mln/ |url-status=live }}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Pakistan]] 612sghh4dv7sma46novxfnmfxwnu0jv 1920060 1920056 2025-06-12T22:11:21Z Akigka 183 1920060 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Dolmen_Towers_Karachi.jpg|thumb|right|[[Dolmen City]] í hverfinu [[Clifton]] í Karachi.]] '''Karachi''' ([[úrdú]]: کراچی; [[sindhi]]: ڪراچي‎; [[alþjóðlega hljóðstafrófið|IPA]]: /kəˈrɑːtʃi/) er stærsta borg [[Pakistan]]s og ein af [[Listi yfir stærstu borgir heims|stærstu borgum heims]]. Karachi er höfuðborg héraðsins [[Sindh]] og stendur við syðsta odda landsins. Hún var höfuðborg Pakistans frá 1947 til 1958 og er enn miðstöð menningar, iðnaðar og verslunar. Þar er stærsta höfn landsins. Meðal innfæddra var hún þekkt sem „borg ljósanna“ (روشنين جو شهر) vegna litríks næturlífs á 7. og 8. áratug 20. aldar.<ref>{{cite book|last=Gayer|first=Laurent|year=2014|title=Karachi: Ordered Disorder and the Struggle for the City|publisher=Oxford University Press|page=18|isbn=978-0-19-023806-3}}</ref> Íbúar borgarinnar voru rúmlega 20 milljónir árið 2023.<ref>{{Cite web |author=Web Desk |date=8 August 2023 |title=Karachi Population in Digital Census rises above 20 mln |url=https://arynews.tv/karachi-population-digital-census-rises-20-mln/ |access-date=12 August 2023 |website=ARY NEWS |archive-date=12 August 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230812122135/https://arynews.tv/karachi-population-digital-census-rises-20-mln/ |url-status=live }}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Pakistan]] h7kchinyr00smtw4xzwolf7aeovj8nk 1920062 1920060 2025-06-12T22:16:04Z Akigka 183 1920062 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Dolmen_Towers_Karachi.jpg|thumb|right|[[Dolmen City]] í hverfinu [[Clifton]] í Karachi.]] '''Karachi''' ([[úrdú]]: کراچی; [[sindhi]]: ڪراچي‎; [[alþjóðlega hljóðstafrófið|IPA]]: /kəˈrɑːtʃi/) er stærsta borg [[Pakistan]]s og ein af [[Listi yfir stærstu borgir heims|stærstu borgum heims]]. Karachi er höfuðborg héraðsins [[Sindh]] og stendur við syðsta odda landsins. Hún var höfuðborg Pakistans frá 1947 til 1958 og er enn miðstöð menningar, iðnaðar og verslunar. Þar er stærsta höfn landsins. Meðal innfæddra var hún þekkt sem „borg ljósanna“ (روشنين جو شهر) vegna litríks næturlífs á 7. og 8. áratug 20. aldar.<ref>{{cite book|last=Gayer|first=Laurent|year=2014|title=Karachi: Ordered Disorder and the Struggle for the City|publisher=Oxford University Press|page=18|isbn=978-0-19-023806-3}}</ref> Karachi er talin mesta [[heimsborg]] Pakistans, þar sem íbúar koma frá öllum þeim þjóðum sem búa í landinu.<ref name="Penguin Publishing Group">{{cite book |last=Inskeep |first=Steve |year=2012 |url=https://books.google.com/books?id=bbjaCwAAQBAJ&q=Instant%20City%3A%20Life%20and%20Death%20in%20Karachi |title=Instant City: Life and Death in Karachi |publisher=Penguin Publishing Group |isbn=978-0-14-312216-6 |pages=284 |access-date=30 October 2016}}</ref> Borgin er auk þess talin ein frjálslyndasta og framsæknasta borg landsins.<ref name="India Today">{{cite news |last1=Abbas |first1=Qaswar |url=http://indiatoday.intoday.in/story/worlds-most-dangerous-country/1/149333.html |title=Karachi: World's most dangerous city |work=India Today |access-date=24 October 2016 |archive-date=25 October 2016 |archive-url=https://web.archive.org/web/20161025045121/http://indiatoday.intoday.in/story/worlds-most-dangerous-country/1/149333.html |url-status=live }}</ref><ref name="dw.com">{{cite news |url=http://www.dw.com/en/pakistani-journalists-face-threats-from-islamists/a-16221061 |title=Pakistani journalists face threats from Islamists |access-date=24 October 2016 |publisher=Deutsche Welle|archive-date=25 October 2016 |archive-url=https://web.archive.org/web/20161025050632/http://www.dw.com/en/pakistani-journalists-face-threats-from-islamists/a-16221061 |url-status=live }}</ref> Íbúar borgarinnar voru rúmlega 20 milljónir árið 2023.<ref>{{Cite web |author=Web Desk |date=8 August 2023 |title=Karachi Population in Digital Census rises above 20 mln |url=https://arynews.tv/karachi-population-digital-census-rises-20-mln/ |access-date=12 August 2023 |website=ARY NEWS |archive-date=12 August 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230812122135/https://arynews.tv/karachi-population-digital-census-rises-20-mln/ |url-status=live }}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Pakistan]] qzwnajekobrko29zzch2oc5ndi3iywc 1920063 1920062 2025-06-12T22:18:50Z Akigka 183 1920063 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Dolmen_Towers_Karachi.jpg|thumb|right|[[Dolmen City]] í hverfinu [[Clifton]] í Karachi.]] '''Karachi''' ([[úrdú]]: کراچی; [[sindhi]]: ڪراچي‎; [[alþjóðlega hljóðstafrófið|IPA]]: /kəˈrɑːtʃi/) er stærsta borg [[Pakistan]]s og ein af [[Listi yfir stærstu borgir heims|stærstu borgum heims]]. Karachi er höfuðborg héraðsins [[Sindh]] og stendur við syðsta odda landsins. Hún var höfuðborg Pakistans frá 1947 til 1958 og er enn miðstöð menningar, iðnaðar og verslunar. Þar eru tvær stærstu hafnir landsins og stærsti alþjóðaflugvöllurinn, [[Jinnah-flugvöllur]]. Meðal innfæddra var hún þekkt sem „borg ljósanna“ (روشنين جو شهر) vegna litríks næturlífs á 7. og 8. áratug 20. aldar.<ref>{{cite book|last=Gayer|first=Laurent|year=2014|title=Karachi: Ordered Disorder and the Struggle for the City|publisher=Oxford University Press|page=18|isbn=978-0-19-023806-3}}</ref> Karachi er talin mesta [[heimsborg]] Pakistans, þar sem íbúar koma frá öllum þeim þjóðum sem búa í landinu.<ref name="Penguin Publishing Group">{{cite book |last=Inskeep |first=Steve |year=2012 |url=https://books.google.com/books?id=bbjaCwAAQBAJ&q=Instant%20City%3A%20Life%20and%20Death%20in%20Karachi |title=Instant City: Life and Death in Karachi |publisher=Penguin Publishing Group |isbn=978-0-14-312216-6 |pages=284 |access-date=30 October 2016}}</ref> Borgin er auk þess talin ein frjálslyndasta og framsæknasta borg landsins.<ref name="India Today">{{cite news |last1=Abbas |first1=Qaswar |url=http://indiatoday.intoday.in/story/worlds-most-dangerous-country/1/149333.html |title=Karachi: World's most dangerous city |work=India Today |access-date=24 October 2016 |archive-date=25 October 2016 |archive-url=https://web.archive.org/web/20161025045121/http://indiatoday.intoday.in/story/worlds-most-dangerous-country/1/149333.html |url-status=live }}</ref><ref name="dw.com">{{cite news |url=http://www.dw.com/en/pakistani-journalists-face-threats-from-islamists/a-16221061 |title=Pakistani journalists face threats from Islamists |access-date=24 October 2016 |publisher=Deutsche Welle|archive-date=25 October 2016 |archive-url=https://web.archive.org/web/20161025050632/http://www.dw.com/en/pakistani-journalists-face-threats-from-islamists/a-16221061 |url-status=live }}</ref> Íbúar borgarinnar voru rúmlega 20 milljónir árið 2023.<ref>{{Cite web |author=Web Desk |date=8 August 2023 |title=Karachi Population in Digital Census rises above 20 mln |url=https://arynews.tv/karachi-population-digital-census-rises-20-mln/ |access-date=12 August 2023 |website=ARY NEWS |archive-date=12 August 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230812122135/https://arynews.tv/karachi-population-digital-census-rises-20-mln/ |url-status=live }}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Pakistan]] p701bslbip1tijhnjo88g1fdug1ua7z 1920064 1920063 2025-06-12T22:19:25Z Akigka 183 1920064 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Dolmen_Towers_Karachi.jpg|thumb|right|[[Dolmen City]] í hverfinu [[Clifton]] í Karachi.]] '''Karachi''' ([[úrdú]]: کراچی; [[sindhi]]: ڪراچي‎; [[alþjóðlega hljóðstafrófið|IPA]]: /kəˈrɑːtʃi/) er stærsta borg [[Pakistan]]s og ein af [[Listi yfir stærstu borgir heims|stærstu borgum heims]]. Karachi er höfuðborg héraðsins [[Sindh]] og stendur við syðsta odda landsins. Hún var höfuðborg Pakistans frá 1947 til 1958 og er enn miðstöð menningar, iðnaðar og verslunar. Þar eru tvær stærstu hafnir landsins og mest notaði alþjóðaflugvöllurinn, [[Jinnah-flugvöllur]]. Meðal innfæddra var hún þekkt sem „borg ljósanna“ (روشنين جو شهر) vegna litríks næturlífs á 7. og 8. áratug 20. aldar.<ref>{{cite book|last=Gayer|first=Laurent|year=2014|title=Karachi: Ordered Disorder and the Struggle for the City|publisher=Oxford University Press|page=18|isbn=978-0-19-023806-3}}</ref> Karachi er talin mesta [[heimsborg]] Pakistans, þar sem íbúar koma frá öllum þeim þjóðum sem búa í landinu.<ref name="Penguin Publishing Group">{{cite book |last=Inskeep |first=Steve |year=2012 |url=https://books.google.com/books?id=bbjaCwAAQBAJ&q=Instant%20City%3A%20Life%20and%20Death%20in%20Karachi |title=Instant City: Life and Death in Karachi |publisher=Penguin Publishing Group |isbn=978-0-14-312216-6 |pages=284 |access-date=30 October 2016}}</ref> Borgin er auk þess talin ein frjálslyndasta og framsæknasta borg landsins.<ref name="India Today">{{cite news |last1=Abbas |first1=Qaswar |url=http://indiatoday.intoday.in/story/worlds-most-dangerous-country/1/149333.html |title=Karachi: World's most dangerous city |work=India Today |access-date=24 October 2016 |archive-date=25 October 2016 |archive-url=https://web.archive.org/web/20161025045121/http://indiatoday.intoday.in/story/worlds-most-dangerous-country/1/149333.html |url-status=live }}</ref><ref name="dw.com">{{cite news |url=http://www.dw.com/en/pakistani-journalists-face-threats-from-islamists/a-16221061 |title=Pakistani journalists face threats from Islamists |access-date=24 October 2016 |publisher=Deutsche Welle|archive-date=25 October 2016 |archive-url=https://web.archive.org/web/20161025050632/http://www.dw.com/en/pakistani-journalists-face-threats-from-islamists/a-16221061 |url-status=live }}</ref> Íbúar borgarinnar voru rúmlega 20 milljónir árið 2023.<ref>{{Cite web |author=Web Desk |date=8 August 2023 |title=Karachi Population in Digital Census rises above 20 mln |url=https://arynews.tv/karachi-population-digital-census-rises-20-mln/ |access-date=12 August 2023 |website=ARY NEWS |archive-date=12 August 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230812122135/https://arynews.tv/karachi-population-digital-census-rises-20-mln/ |url-status=live }}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Pakistan]] qe69pmfngctszydli27f2za1fmjh23k Bette Davis 0 67048 1920037 1646092 2025-06-12T13:59:52Z Kapakoiva turkulainen 106594 1920037 wikitext text/x-wiki [[Mynd:JezebelTrailerBetteDavis2.jpg|thumb|right|Bette Davis í myndinni ''Jezebel'' (1938)]] '''Bette Davis''' (fædd '''Ruth Elizabeth Davis''' [[5. apríl]] [[1908]] í [[Lowell]], látin [[6. október]] [[1989]] [[Neuilly-sur-Seine]]) var [[Bandaríkin|bandarísk]] leikkona. Á ferlinum lék hún í alls 101 kvikmyndum og hlaut tvenn [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlaun]]; annars vegar fyrir hlutverk sitt sem „Joyce Heath“ í ''[[Dangerous]]'' (1935) og sem „Julie Marsden“ í ''[[Jezebel]]'' (1938). {{stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Davis, Bette}} [[Flokkur:Bandarískir leikarar]] [[Flokkur:Óskarsverðlaunahafar í flokki bestu leikkonu í aðalhlutverki]] {{fd|1908|1989}} ldiocgqcbrenv4imw47bqsdgks1n2ai Vísir (vefmiðill) 0 67512 1920079 1920010 2025-06-13T05:36:56Z 114.10.75.52 1920079 wikitext text/x-wiki {{DISPLAYTITLE:''Vísir'' (vefmiðill)}} [[File:Vísir 2025.svg|thumb|200px]] '''Vísir''' eða '''visir.is''' er [[Ísland|íslensk]] [[frétt]]a[[heimasíða|síða]] í eigu [[Sýn (fyrirtæki)|Sýn]]ar. Hann var stofnaður 1. apríl árið 1998. Á vefnum má finna efni frá ýmsum öðrum miðlum Sýnar, t.a.m. sjónvarpsrásum þess, Bylgjunni, FM957 og X-inu. Þann 1. desember árið 2017 keypti Fjarskipti hf. Vísi af [[365 miðlar|365 miðlum]] ásamt [[Stöð 2]] og [[Bylgjan|Bylgjunni]].<ref>{{cite news|title=Þórir Guðmundsson ráðinn fréttastjóri Stöðvar 2, Bylgjunnar og vísir.is|url=https://kjarninn.is/frettir/2018-01-19-thorir-gudmundsson-radinn-frettastjori-stodvar-2-bylgjunnar-og-visir/|accessdate=24 February 2018|work=[[Kjarninn]]|date=19 January 2018}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> ==Tengill== *[http://www.visir.is/ Vefsíða Vísis] [[Flokkur:Íslenskar vefsíður]] 060me53uwo0mx8pggwzurclqorchu0i Kilja 0 83126 1920101 1904733 2025-06-13T11:21:06Z Sv1floki 44350 1920101 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Aventures_et_passions.JPG|thumb|right|Ástarsögubókaröð í kilju]] '''Kilja''' eða '''pappírskilja''' er [[bók]] með [[bókarkápa|kápu]] úr mjúkum, þunnum [[pappi|pappa]] eða stinnum [[pappír]]. Venjulega eru slíkar bækur [[lím]]dar í kjölinn en ekki saumaðar eins og [[bókband|innbundnar bækur]]. Ódýrar kiljur eru gerðar úr ódýrum pappírsblöðum sem gulna fljótt en vandaðri kiljur geta innihaldið samanbrotnar [[örk|arkir]] af vönduðum pappír þannig að kaupandinn getur látið binda þær inn ef hann vill. [[Vasabrot]]sbækur eru oft gefnar út í kilju og orðin eru þannig stundum notuð eins og um samheiti væri að ræða. {{stubbur|bókmenntir}} [[Flokkur:Bækur]] 6mmcxd888zt0nye046degxdegxymm21 Snið:Stærstu þéttbýlissvæði í heimi 10 89467 1920052 1858173 2025-06-12T21:44:02Z Akigka 183 uppfæri 1920052 wikitext text/x-wiki {{Navbox with columns | name = Stærstu þéttbýlissvæði í heimi | title = 30 stærstu [[Þéttbýli|þéttbýlissvæði]] í heimi | above = 2025 [https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_largest_cities List of largest cities] | state = collapsed | fullwidth = true | colstyle = text-align:left;font-size:100%; |col1 = <div style="margin:auto; text-align:left; background:transparent; line-height:1.5em; border-spacing:0; padding-left:6em"> 1. [[Tókýó]]&nbsp;-&nbsp;[[Yokohama]]<br/> 2. [[Delí]]<br/> 3. [[Sjanghaí]]<br/> 4. [[Sao Paulo]]<br/> 5. [[Mexíkóborg]]<br/> 6. [[Kaíró]] </div> |col2 = <div style="margin:auto; text-align:left; background:transparent; line-height:1.5em; border-spacing:0; padding-left:6em"> 7. [[Múmbaí]]<br/> 8. [[Beijing]]<br/> 9. [[Dakka]]<br/> 10. [[Ósaka]]<br/> 11. [[New York-borg]]<br/> 12. [[Teheran]]<br/> </div> |col3 = <div style="margin:auto; text-align:left; background:transparent; line-height:1.5em; border-spacing:0; padding-left:6em"> 13. [[Karachi]]<br /> 14. [[Kolkata]]<br /> 15. [[Búenos Aíres]]<br/> 16. [[Chongqing]]<br/> 17. [[Istanbúl]]<br/> 18. [[Maníla]] </div> |col4 = <div style="margin:auto; text-align:left; background:transparent; line-height:1.5em; border-spacing:0; padding-left:6em"> 19. [[Lagos]]<br/> 20. [[Rio de Janeiro]]<br/> 21. [[Tianjin]]<br/> 22. [[Kinsasa]]<br/> 23. [[Guangzhou]]<br/> 24. [[Los Angeles]] </div> |col5 = <div style="margin:auto; text-align:left; background:transparent; line-height:1.5em; border-spacing:0; padding-left:6em; padding-right:6em"> 25. [[Moskva]]<br/> 26. [[Shenzhen]]<br/> 27. [[Lahore]]<br/> 28. [[Bangalore]]<br/> 29. [[París]]<br/> 30. [[Bogota]] </div> }}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Landafræðisnið]] </noinclude> jb1olwcpgdu76ukxtlt3nvqdia30k6j 1920053 1920052 2025-06-12T21:44:29Z Akigka 183 1920053 wikitext text/x-wiki {{Navbox with columns | name = Stærstu þéttbýlissvæði í heimi | title = 30 stærstu [[Þéttbýli|þéttbýlissvæði]] í heimi | above = 2025 [https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_largest_cities List of largest cities] | state = collapsed | fullwidth = true | colstyle = text-align:left;font-size:100%; |col1 = <div style="margin:auto; text-align:left; background:transparent; line-height:1.5em; border-spacing:0; padding-left:6em"> 1. [[Tókýó]]<br/> 2. [[Delí]]<br/> 3. [[Sjanghaí]]<br/> 4. [[Sao Paulo]]<br/> 5. [[Mexíkóborg]]<br/> 6. [[Kaíró]] </div> |col2 = <div style="margin:auto; text-align:left; background:transparent; line-height:1.5em; border-spacing:0; padding-left:6em"> 7. [[Mumbai]]<br/> 8. [[Beijing]]<br/> 9. [[Dakka]]<br/> 10. [[Ósaka]]<br/> 11. [[New York-borg]]<br/> 12. [[Teheran]]<br/> </div> |col3 = <div style="margin:auto; text-align:left; background:transparent; line-height:1.5em; border-spacing:0; padding-left:6em"> 13. [[Karachi]]<br /> 14. [[Kolkata]]<br /> 15. [[Búenos Aíres]]<br/> 16. [[Chongqing]]<br/> 17. [[Istanbúl]]<br/> 18. [[Maníla]] </div> |col4 = <div style="margin:auto; text-align:left; background:transparent; line-height:1.5em; border-spacing:0; padding-left:6em"> 19. [[Lagos]]<br/> 20. [[Rio de Janeiro]]<br/> 21. [[Tianjin]]<br/> 22. [[Kinsasa]]<br/> 23. [[Guangzhou]]<br/> 24. [[Los Angeles]] </div> |col5 = <div style="margin:auto; text-align:left; background:transparent; line-height:1.5em; border-spacing:0; padding-left:6em; padding-right:6em"> 25. [[Moskva]]<br/> 26. [[Shenzhen]]<br/> 27. [[Lahore]]<br/> 28. [[Bangalore]]<br/> 29. [[París]]<br/> 30. [[Bogota]] </div> }}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Landafræðisnið]] </noinclude> sfha8iuwlpit3aubssqd5t1eg6s0jpe Leikfangasaga 3 0 95174 1920093 1909613 2025-06-13T09:46:04Z 37.119.175.17 /* Leikarar */ 1920093 wikitext text/x-wiki {{kvikmynd | nafn = Leikfangasaga 3 | upprunalegt heiti= Toy Story 3 | plagat = 183-toy story 3 2010.jpg | stærð = 300 px | caption = Auglýsingaplakat myndarinnar | leikstjóri = [[Lee Unkrich]] | handritshöfundur = | framleiðandi = [[Darla K. Anderson]]<br /> [[John Lasseter]]<br /> [[Nicole Paradis Grindle]] | leikarar = [[Tom Hanks]]<br /> [[Tim Allen]]<br /> [[Joan Cusack]]<br /> [[Ned Beatty]]<br /> [[Don Rickles]]<br /> [[Michael Keaton]]<br /> [[Wallace Shawn]]<br /> [[John Ratzenberger]]<br /> [[Estelle Harris]]<br /> [[Jodi Beson]]<br /> [[Blake Clark]] | útgáfudagur = {{USA}} [[18. júní]] [[2010]]<br /> {{ISL}} [[16. júní]] [[2010]] | sýningartími = 108 mín. | aldurstakmark = Leyfð | tungumál = [[Enska]] | ráðstöfunarfé = $200,000,000 | framhald af = [[Leikfangasaga 2]] | framhald = | verðlaun = | imdb_id = http://www.imdb.com/title/tt0435761/ }} '''''Leikfangasaga 3''''' ([[Enska]]: ''Toy Story 3'') er [[Bandaríkin|bandarísk]] teiknimynd frá árinu [[2010]]. == Leikarar == {| class="wikitable" ! colspan="2"|Ensk talsetning ! colspan="2"|Íslensk talsetning |- !Hlutverk !Leikari !Hlutverk !Leikari<ref>{{cite web|url=https://www.non-disneyinternationaldubbingcredits.com/leikfangasaga-3--toy-story-3-icelandic-voice-cast.html|title=Leikfangasaga 3 / Toy Story 3 Icelandic Voice Cast|last=|first=|date=|website=WILLDUBGURU|language=en|archive-url=|archive-date=|access-date=2021-02-10}}</ref> |- |Woody |[[Tom Hanks]] |Viddi |[[Felix Bergsson]] |- |Buzz Lightyear |[[Tim Allen]] |Bósi ljósár |[[Magnús Jónsson (f. 1965)|Magnús Jónsson]] |- |Jessie |[[Joan Cusack]] |Dísa |[[Eline McKay]] |- |Lotso |[[Ned Beatty]] |Rosi |[[Þórhallur Sigurðsson]] |- |Mr. Potato Head |[[Don Rickles]] |Hr. Kartöfluhaus |[[Arnar Jónsson]] |- |Mrs. Potato Head |[[Estelle Harris]] |Frú Kartöfluhaus |[[Ragnheiður Steindórsdóttir]] |- |Hamm |[[John Ratzenberger]] |Hammi |[[Karl Ágúst Úlfsson]] |- |Slinky Dog |[[Blake Clark]] |Slinkur |[[Steinn Ármann Magnússon]] |- |Rex |[[Wallace Shawn]] |Rex |[[Hjálmar Hjálmarsson]] |- |Sarge |[[R. Lee Ermey]] |Liðþjálfi |[[Björn Ingi Hilmarsson]] |- |Andy |[[John Morris (leikari)|John Morris]] |Addi |[[Sigurbjartur Atlason]] |- |Andy's mom |[[Laurie Metcalf]] |Mamma Adda |[[Inga María Valdimarsdóttir]] |- |Molly |[[Beatrice Miller]] | | |- |Bonnie |[[Emily Hahn]] |Oddný |[[Kolbrún María Másdóttir]] |- |Bonnie's mom |[[Lori Alan]] |Mamma Oddnýjar |[[Inga María Valdimarsdóttir]] |- |Barbie |[[Jodi Benson]] |Barbí |[[Esther Talía Casey]] |- |Ken |[[Michael Keaton]] |Ken |[[Valur Freyr Einarsson]] |- |Aliens |[[Jeff Pidgeon]] |Geimverur | |- |Sid |[[Erik von Detten]] | | |- |Stretch |[[Whoopi Goldberg]] | | |- |Chunk |[[Jack Angel]] | | |- |Sparks |[[Jan Rabson]] | | |- |Twitch |[[John Cygan]] | | |- |Chatter Telephone |[[Teddy Newton]] | | |- |Bookworm |[[Richard Kind]] | | |- |Trixie |[[Kristen Schall]] |Trixí |[[Edda Björg Eyjólfsdóttir]] |- |Buttercup |[[Jeff Garlin]] |Brekkufífill |[[Egill Ólafsson]] |- |Mr. Pricklepants |[[Timothy Dalton]] |Hr. Broddbuxi |[[Stefán Jónsson]] |- |Dolly |[[Bonnie Hunt]] |Dúkka |[[Katla Margrét Þorgeirsdóttir]] |- |Peas in a Pod |Charlie Bright<br/>Amber Kroner<br/>Brianna Maiwand | | |- |Chuckles |[[Bud Luckey]] |Glettir |[[Ólafur Darri Ólafsson]] |} === Lög í myndinni === {| class="wikitable" ! colspan="2"|Ensk talsetning ! colspan="2"|Íslensk talsetning |- !Titill !Söngvari !Titill !Söngvari |- |You've Got a Friend in Me |[[Randy Newman]] |Ég er vinur þinn |[[Kristján Kristjánsson (f. 1956)|Kristján Kristjánsson]] |} == Talsetningarstarfsmenn == {| class="wikitable" !Starf !Nafn |- |Leikstjórn |[[Júlíus Agnarsson]] |- |Þýðing |[[Ágúst Guðmundsson]] |- |​Söngstjórn |[[Björn Thorarensen]] |- |Söngtextar |[[Ágúst Guðmundsson]] |- |Upptökustjórn |[[Júlíus Agnarsson]] |- |Aðstoð við framleiðslu |[[Rakel Dröfn Sigurðardóttir]] |- |Hljóðblöndun |[[Shepperton International]] |- |Framkvæmdastjórn |[[Kirsten Saabye]] |- |Hljóðupptaka |[[Stúdíó eitt]] |} ==Tenglar== * ''[[Leikfangasaga]]'' * ''[[Leikfangasaga 2]]'' * ''[[Leikfangasaga 4]]'' == Tilvísanir == <references /> [[Flokkur:Disney-kvikmyndir]] [[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2010]] [[Flokkur:Óskarsverðlaunin 2011]] [[Flokkur:Óskarsverðlaunamyndir í flokki bestu teiknimyndarinnar]] iay3eljdl8kvyfg5idb5v1yxk08zcpv 1920094 1920093 2025-06-13T09:46:27Z 37.119.175.17 /* Leikarar */ 1920094 wikitext text/x-wiki {{kvikmynd | nafn = Leikfangasaga 3 | upprunalegt heiti= Toy Story 3 | plagat = 183-toy story 3 2010.jpg | stærð = 300 px | caption = Auglýsingaplakat myndarinnar | leikstjóri = [[Lee Unkrich]] | handritshöfundur = | framleiðandi = [[Darla K. Anderson]]<br /> [[John Lasseter]]<br /> [[Nicole Paradis Grindle]] | leikarar = [[Tom Hanks]]<br /> [[Tim Allen]]<br /> [[Joan Cusack]]<br /> [[Ned Beatty]]<br /> [[Don Rickles]]<br /> [[Michael Keaton]]<br /> [[Wallace Shawn]]<br /> [[John Ratzenberger]]<br /> [[Estelle Harris]]<br /> [[Jodi Beson]]<br /> [[Blake Clark]] | útgáfudagur = {{USA}} [[18. júní]] [[2010]]<br /> {{ISL}} [[16. júní]] [[2010]] | sýningartími = 108 mín. | aldurstakmark = Leyfð | tungumál = [[Enska]] | ráðstöfunarfé = $200,000,000 | framhald af = [[Leikfangasaga 2]] | framhald = | verðlaun = | imdb_id = http://www.imdb.com/title/tt0435761/ }} '''''Leikfangasaga 3''''' ([[Enska]]: ''Toy Story 3'') er [[Bandaríkin|bandarísk]] teiknimynd frá árinu [[2010]]. == Leikarar == {| class="wikitable" ! colspan="2"|Ensk talsetning ! colspan="2"|Íslensk talsetning |- !Hlutverk !Leikari !Hlutverk !Leikari<ref>{{cite web|url=https://www.non-disneyinternationaldubbingcredits.com/leikfangasaga-3--toy-story-3-icelandic-voice-cast.html|title=Leikfangasaga 3 / Toy Story 3 Icelandic Voice Cast|last=|first=|date=|website=WILLDUBGURU|language=en|archive-url=|archive-date=|access-date=2021-02-10}}</ref> |- |Woody |[[Tom Hanks]] |Viddi |[[Felix Bergsson]] |- |Buzz Lightyear |[[Tim Allen]] |Bósi ljósár |[[Magnús Jónsson (f. 1965)|Magnús Jónsson]] |- |Jessie |[[Joan Cusack]] |Dísa |[[Eline McKay]] |- |Lotso |[[Ned Beatty]] |Rosi |[[Þórhallur Sigurðsson]] |- |Mr. Potato Head |[[Don Rickles]] |Hr. Kartöfluhaus |[[Arnar Jónsson]] |- |Mrs. Potato Head |[[Estelle Harris]] |Frú Kartöfluhaus |[[Ragnheiður Steindórsdóttir]] |- |Hamm |[[John Ratzenberger]] |Hammi |[[Karl Ágúst Úlfsson]] |- |Slinky Dog |[[Blake Clark]] |Slinkur |[[Steinn Ármann Magnússon]] |- |Rex |[[Wallace Shawn]] |Rex |[[Hjálmar Hjálmarsson]] |- |Sarge |[[R. Lee Ermey]] |Liðþjálfi |[[Björn Ingi Hilmarsson]] |- |Andy |[[John Morris (leikari)|John Morris]] |Addi |[[Sigurbjartur Atlason]] |- |Andy's mom |[[Laurie Metcalf]] |Mamma Adda |[[Inga María Valdimarsdóttir]] |- |Molly |[[Beatrice Miller]] | | |- |Bonnie |[[Emily Hahn]] |Oddný |[[Kolbrún María Másdóttir]] |- |Bonnie's mom |[[Lori Alan]] |Mamma Oddnýjar |[[Inga María Valdimarsdóttir]] |- |Barbie |[[Jodi Benson]] |Barbí |[[Esther Talía Casey]] |- |Ken |[[Michael Keaton]] |Ken |[[Valur Freyr Einarsson]] |- |Aliens |[[Jeff Pidgeon]] |Geimverur | |- |Sid |[[Erik von Detten]] | | |- |Stretch |[[Whoopi Goldberg]] | | |- |Chunk |[[Jack Angel]] | | |- |Sparks |[[Jan Rabson]] | | |- |Twitch |[[John Cygan]] | | |- |Chatter Telephone |[[Teddy Newton]] | | |- |Bookworm |[[Richard Kind]] | | |- |Trixie |[[Kristen Schall]] |Trixí |[[Edda Björg Eyjólfsdóttir]] |- |Buttercup |[[Jeff Garlin]] |Brekkufífill |[[Egill Ólafsson]] |- |Mr. Pricklepants |[[Timothy Dalton]] |Hr. Broddbuxi |[[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] |- |Dolly |[[Bonnie Hunt]] |Dúkka |[[Katla Margrét Þorgeirsdóttir]] |- |Peas in a Pod |Charlie Bright<br/>Amber Kroner<br/>Brianna Maiwand | | |- |Chuckles |[[Bud Luckey]] |Glettir |[[Ólafur Darri Ólafsson]] |} === Lög í myndinni === {| class="wikitable" ! colspan="2"|Ensk talsetning ! colspan="2"|Íslensk talsetning |- !Titill !Söngvari !Titill !Söngvari |- |You've Got a Friend in Me |[[Randy Newman]] |Ég er vinur þinn |[[Kristján Kristjánsson (f. 1956)|Kristján Kristjánsson]] |} == Talsetningarstarfsmenn == {| class="wikitable" !Starf !Nafn |- |Leikstjórn |[[Júlíus Agnarsson]] |- |Þýðing |[[Ágúst Guðmundsson]] |- |​Söngstjórn |[[Björn Thorarensen]] |- |Söngtextar |[[Ágúst Guðmundsson]] |- |Upptökustjórn |[[Júlíus Agnarsson]] |- |Aðstoð við framleiðslu |[[Rakel Dröfn Sigurðardóttir]] |- |Hljóðblöndun |[[Shepperton International]] |- |Framkvæmdastjórn |[[Kirsten Saabye]] |- |Hljóðupptaka |[[Stúdíó eitt]] |} ==Tenglar== * ''[[Leikfangasaga]]'' * ''[[Leikfangasaga 2]]'' * ''[[Leikfangasaga 4]]'' == Tilvísanir == <references /> [[Flokkur:Disney-kvikmyndir]] [[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2010]] [[Flokkur:Óskarsverðlaunin 2011]] [[Flokkur:Óskarsverðlaunamyndir í flokki bestu teiknimyndarinnar]] iv0gn24u1qkiim60w9iizx9x0vv478g Channel 4 0 95612 1920032 1919974 2025-06-12T13:19:02Z Akigka 183 1920032 wikitext text/x-wiki [[File:Channel 4 2022.svg|thumb|right|Merki Channel 4.]] '''Channel 4''' er [[Bretland|bresk]] [[sjónvarpsstöð]] sem var stofnuð 2. nóvember 1982.<ref>{{Cite web|url=https://tribunemag.co.uk/2020/06/when-channel-4-was-radical|title=When Channel 4 Was Radical|website=tribunemag.co.uk|publisher=Tribune|author=Rod Stoneman|date=2020-06-03|language=en-GB|access-date=2024-10-20}}</ref> Þó að Channel 4 njóti ekki opinberrar fjármögnunar er hún í opinberri eigu.<ref>{{Cite web|url=https://careers.channel4.com/about-channel-4|title=About Channel 4 {{!}} Channel 4 Careers|website=careers.channel4.com|access-date=2024-10-20|quote=''Channel 4 is a publicly-owned and commercially-funded UK Public Service Broadcaster (PSB) [..]''}}</ref> Upprunalega var það dótturfyrirtæki [[Independent Broadcasting Authority]] (IBA)<ref>{{cite web|url=https://www.opendemocracy.net/en/ourbeeb/twenty-year-gestation/|title=The history of channel 4: a twenty year gestation|author=Anthony Smith|publisher=Open Democracy|date=2016-06-22|access-date=2024-10-20}}</ref> en nú er það í eigu almenningshlutafélagsins [[Channel Four Television Corporation]] sem stofnað var árið 1990 og hóf starfsemi árið 1993.<ref>{{Cite web|url=https://www.gov.uk/government/consultations/consultation-on-a-change-of-ownership-of-channel-4-television-corporation/consultation-on-a-potential-change-of-ownership-of-channel-4-television-corporation|title=Consultation on a potential change of ownership of Channel 4 Television Corporation|website=GOV.UK|language=en|access-date=2024-10-20}}</ref> Við skiptingu í [[stafrænt sjónvarp]] í [[Wales]] þann 31. mars 2010 var Channel 4 sent út um landið allt í fyrsta sinn.{{heimild vantar}} Stöðin var stofnuð til þess að keppa við tvær sjónvarpstöðvar ríkisútvarpsins [[BBC]] ([[BBC One|BBC1]] og [[BBC Two|BBC2]]), og almannaútvarpið [[ITV]]. Hægt er að ná í Channel 4 næstum um landið allt og í öðrum nærliggjandi löndum. Markaðshlutdeild er alveg stór þó að sé keppið mikið við fyrirtækið í [[kapalsjónvarp]]i, [[gervihnattasjónvarp]]i og [[stafrænt sjónvarp|stafrænu sjónvarp]]i.{{heimild vantar}} ==Heimildir== {{reflist}} {{stubbur|sjónvarp}} [[Flokkur:Breskar sjónvarpsstöðvar]] {{S|1982}} 8dm7z84elr70c36crylwurlusb74heh 1920034 1920032 2025-06-12T13:39:45Z Akigka 183 1920034 wikitext text/x-wiki [[File:Channel 4 2022.svg|thumb|right|Merki Channel 4.]] '''Channel 4''' er [[Bretland|bresk]] [[sjónvarpsstöð]] sem var stofnuð 2. nóvember 1982.<ref>{{Cite web|url=https://tribunemag.co.uk/2020/06/when-channel-4-was-radical|title=When Channel 4 Was Radical|website=tribunemag.co.uk|publisher=Tribune|author=Rod Stoneman|date=2020-06-03|language=en-GB|access-date=2024-10-20}}</ref> Þó að Channel 4 njóti ekki opinberrar fjármögnunar er hún í opinberri eigu.<ref>{{Cite web|url=https://careers.channel4.com/about-channel-4|title=About Channel 4 {{!}} Channel 4 Careers|website=careers.channel4.com|access-date=2024-10-20|quote=''Channel 4 is a publicly-owned and commercially-funded UK Public Service Broadcaster (PSB) [..]''}}</ref> Upprunalega var það dótturfyrirtæki [[Independent Broadcasting Authority]] (IBA),<ref>{{cite web|url=https://www.opendemocracy.net/en/ourbeeb/twenty-year-gestation/|title=The history of channel 4: a twenty year gestation|author=Anthony Smith|publisher=Open Democracy|date=2016-06-22|access-date=2024-10-20}}</ref> en nú er það í eigu almenningshlutafélagsins [[Channel Four Television Corporation]] sem stofnað var árið 1990 og hóf starfsemi árið 1993.<ref>{{Cite web|url=https://www.gov.uk/government/consultations/consultation-on-a-change-of-ownership-of-channel-4-television-corporation/consultation-on-a-potential-change-of-ownership-of-channel-4-television-corporation|title=Consultation on a potential change of ownership of Channel 4 Television Corporation|website=GOV.UK|language=en|access-date=2024-10-20}}</ref> Við skiptingu í [[stafrænt sjónvarp]] í [[Wales]] þann 31. mars 2010 var Channel 4 sent út um allt Bretland í fyrsta sinn.{{heimild vantar}} Stöðin var stofnuð til þess að keppa við tvær sjónvarpstöðvar ríkisútvarpsins [[BBC]] ([[BBC One|BBC1]] og [[BBC Two|BBC2]]), og einkareknu stöðina [[ITV]]. Hægt er að ná Channel 4 næstum um allt Bretland og í nærliggjandi löndum. Markaðshlutdeild er um 10%, og fyrirtækið keppir um áhorfendur á [[kapalsjónvarp]], [[gervihnattasjónvarp]] og [[streymi]].{{heimild vantar}} Meðal þekktra þáttaraða sem hafa verið sýndar á Channel 4 eru ''[[The Max Headroom Show]]'', ''[[Big Brother]]'', ''[[Nigella Bites]]'', ''[[Da Ali G Show]]'', ''[[Black Books]]'', ''[[Queer As Folk]]'', ''[[The IT Crowd]]'' og ''[[The Great British Bake Off]]''. ==Heimildir== {{reflist}} {{stubbur|sjónvarp}} [[Flokkur:Breskar sjónvarpsstöðvar]] {{S|1982}} ozbh9ve9jf5s6utxkcbt4sn4757exwu 1920035 1920034 2025-06-12T13:43:32Z Akigka 183 1920035 wikitext text/x-wiki [[File:Channel 4 2022.svg|thumb|right|Merki Channel 4.]] '''Channel 4''' er [[Bretland|bresk]] [[sjónvarpsstöð]] sem var stofnuð 2. nóvember 1982.<ref>{{Cite web|url=https://tribunemag.co.uk/2020/06/when-channel-4-was-radical|title=When Channel 4 Was Radical|website=tribunemag.co.uk|publisher=Tribune|author=Rod Stoneman|date=2020-06-03|language=en-GB|access-date=2024-10-20}}</ref> Þó að Channel 4 njóti ekki opinberrar fjármögnunar er hún í opinberri eigu.<ref>{{Cite web|url=https://careers.channel4.com/about-channel-4|title=About Channel 4 {{!}} Channel 4 Careers|website=careers.channel4.com|access-date=2024-10-20|quote=''Channel 4 is a publicly-owned and commercially-funded UK Public Service Broadcaster (PSB) [..]''}}</ref> Upprunalega var fyrirtækið dótturfyrirtæki [[Independent Broadcasting Authority]] (IBA),<ref>{{cite web|url=https://www.opendemocracy.net/en/ourbeeb/twenty-year-gestation/|title=The history of channel 4: a twenty year gestation|author=Anthony Smith|publisher=Open Democracy|date=2016-06-22|access-date=2024-10-20}}</ref> en nú er það í eigu almenningshlutafélagsins [[Channel Four Television Corporation]] sem stofnað var árið 1990 og hóf starfsemi árið 1993.<ref>{{Cite web|url=https://www.gov.uk/government/consultations/consultation-on-a-change-of-ownership-of-channel-4-television-corporation/consultation-on-a-potential-change-of-ownership-of-channel-4-television-corporation|title=Consultation on a potential change of ownership of Channel 4 Television Corporation|website=GOV.UK|language=en|access-date=2024-10-20}}</ref> Við skiptingu í [[stafrænt sjónvarp]] í [[Wales]] þann 31. mars 2010 var Channel 4 sent út um allt Bretland í fyrsta sinn.{{heimild vantar}} Stöðin var stofnuð til þess að keppa við tvær sjónvarpstöðvar ríkisútvarpsins [[BBC]] ([[BBC One|BBC1]] og [[BBC Two|BBC2]]), og einkareknu stöðina [[ITV]]. Hægt er að ná Channel 4 næstum um allt Bretland og í nærliggjandi löndum. Markaðshlutdeild er um 10%, og fyrirtækið keppir um áhorfendur á [[kapalsjónvarp]], [[gervihnattasjónvarp]] og [[streymi]].{{heimild vantar}} Meðal þekktra þáttaraða sem hafa verið sýndar á Channel 4 eru ''[[The Max Headroom Show]]'', ''[[Big Brother]]'', ''[[Nigella Bites]]'', ''[[Da Ali G Show]]'', ''[[Black Books]]'', ''[[Queer As Folk]]'', ''[[The IT Crowd]]'' og ''[[The Great British Bake Off]]''. ==Heimildir== {{reflist}} {{stubbur|sjónvarp}} [[Flokkur:Breskar sjónvarpsstöðvar]] {{S|1982}} 9n8dnzmmgtajaie5te9z4zpzp3yostw Shrek 2 0 100472 1920088 1917275 2025-06-13T09:16:18Z 37.119.175.17 /* Talsetning */ 1920088 wikitext text/x-wiki {{Kvikmynd |nafn = Shrek 2 |upprunalegt heiti = Shrek 2 |plakat = |land = {{Fáni|Bandaríkin}} |tungumál = [[Enska]] |útgáfudagur = {{USA}} [[19. maí]] [[2004]]<br />{{ISL}} [[16. júní]] [[2004]] |sýningartími = 92 mínútur |leikstjóri = Andrew Adamson<br />Kelly Asbury<br />[[Conrad Vernon]] |handritshöfundur = Andrew Adamson<br />Joe Stillman<br />J. David Stern<br />David N. Weiss |byggt á = |framleiðandi = Aron Warner<br />David Lipman<br />John H. Williams |tónlist = Harry Gregson-Williams |klipping = Michael Andrews<br />Sim Evan-Jones |meginhlutverk = [[Mike Myers]]<br />[[Eddie Murphy]]<br />[[Cameron Diaz]]<br />[[Antonio Banderas]]<br />[[Julie Andrews]]<br />[[John Cleese]]<br />Rupert Everett<br />Jennifer Saunders |dreifingaraðili = DreamWorks Animation |fyrirtæki = |ráðstöfunarfé = 150 milljónir [[Bandaríkjadalur|USD]] |framhald af = [[Shrek]] |heildartekjur = 919,8 milljónir [[Bandaríkjadalur|USD]] |imdb_id = 0298148 }} [[Mynd:Cinerama-Dome-decorated-for-Shrek-2.jpg|thumb|hægri|Cinerama Dome í Hollywood í Kaliforníu skreytt fyrir Shrek 2 þann 12. júní árið 2004.]] '''''Shrek 2''''' er bandarísk teiknimynd frá árinu [[2004]] sem [[Andrew Adamson]], [[Kelly Asbury]] og [[Conrad Vernon]] leikstýrðu. Myndin er beint framhald af ''[[Shrek]]'' frá árinu [[2001]] og fara [[Mike Myers]], [[Eddie Murphy]], [[Cameron Diaz]], [[Antonio Banderas]], [[Julie Andrews]], [[John Cleese]] og [[Jennifer Saunders]] með aðalhlutverkin. ''Shrek 2'' kom út sumarið [[2004]] og varð tekjuhæsta teiknimynd allra tíma í sex ár þangað til [[Leikfangasaga 3]] kom út sumarið [[2010]] og tók fram úr. == Talsetning == {| class="wikitable" id="Synchronisation" |- bgcolor=lavender | style="text-align:center" | '''Íslensk nöfn''' | style="text-align:center" | '''Engelskar raddir (2004) ''' | style="text-align:center" | '''Íslenskar raddir (2004) ''' |- bgcolor=#ffffff |Skrekkur |[[Mike Myers]] |[[Hjálmar Hjálmarsson]] |- |Asni |[[Eddie Murphy]] |[[Þórhallur Sigurðsson]] |- |Fióna |[[Cameron Diaz]] |[[Edda Björg Eyjólfsdóttir]] |- |Kóngurinn |[[John Cleese]] |[[Arnar Jónsson]] |- |Drottningin |[[Julie Andrews]] |[[Ragnheiður Steindórsdóttir]] |- |Álfkonan |[[Jennifer Saunders]] |[[Edda Heiðrún Backman]] |- |Draumi |[[Rupert Everett]] |[[Atli Rafn Sigurðarson]] |- |Sígvélaði kötturinn |[[Antonio Banderas]] |[[Valur Freyr Einarsson]] |- |Piparkökur |[[Conrad Vernon]] |[[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] |- |Töfraspegill |[[Chris Miller]] |[[Árni Thoroddsen]] |} == Tenglar == *{{imdb titill|0298148}} {{stubbur|Kvikmynd}} [[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2004]] [[Flokkur:Bandarískar kvikmyndir]] [[Flokkur:DreamWorks Animation-kvikmyndir]] {{Cameron Diaz}} ins1lkv1q8fum1pva11vxbryy9cw5k5 1920090 1920088 2025-06-13T09:22:59Z 37.119.175.17 /* Talsetning */ 1920090 wikitext text/x-wiki {{Kvikmynd |nafn = Shrek 2 |upprunalegt heiti = Shrek 2 |plakat = |land = {{Fáni|Bandaríkin}} |tungumál = [[Enska]] |útgáfudagur = {{USA}} [[19. maí]] [[2004]]<br />{{ISL}} [[16. júní]] [[2004]] |sýningartími = 92 mínútur |leikstjóri = Andrew Adamson<br />Kelly Asbury<br />[[Conrad Vernon]] |handritshöfundur = Andrew Adamson<br />Joe Stillman<br />J. David Stern<br />David N. Weiss |byggt á = |framleiðandi = Aron Warner<br />David Lipman<br />John H. Williams |tónlist = Harry Gregson-Williams |klipping = Michael Andrews<br />Sim Evan-Jones |meginhlutverk = [[Mike Myers]]<br />[[Eddie Murphy]]<br />[[Cameron Diaz]]<br />[[Antonio Banderas]]<br />[[Julie Andrews]]<br />[[John Cleese]]<br />Rupert Everett<br />Jennifer Saunders |dreifingaraðili = DreamWorks Animation |fyrirtæki = |ráðstöfunarfé = 150 milljónir [[Bandaríkjadalur|USD]] |framhald af = [[Shrek]] |heildartekjur = 919,8 milljónir [[Bandaríkjadalur|USD]] |imdb_id = 0298148 }} [[Mynd:Cinerama-Dome-decorated-for-Shrek-2.jpg|thumb|hægri|Cinerama Dome í Hollywood í Kaliforníu skreytt fyrir Shrek 2 þann 12. júní árið 2004.]] '''''Shrek 2''''' er bandarísk teiknimynd frá árinu [[2004]] sem [[Andrew Adamson]], [[Kelly Asbury]] og [[Conrad Vernon]] leikstýrðu. Myndin er beint framhald af ''[[Shrek]]'' frá árinu [[2001]] og fara [[Mike Myers]], [[Eddie Murphy]], [[Cameron Diaz]], [[Antonio Banderas]], [[Julie Andrews]], [[John Cleese]] og [[Jennifer Saunders]] með aðalhlutverkin. ''Shrek 2'' kom út sumarið [[2004]] og varð tekjuhæsta teiknimynd allra tíma í sex ár þangað til [[Leikfangasaga 3]] kom út sumarið [[2010]] og tók fram úr. == Talsetning == {| class="wikitable" id="Synchronisation" |- bgcolor=lavender | style="text-align:center" | '''Íslensk nöfn''' | style="text-align:center" | '''Engelskar raddir (2004) ''' | style="text-align:center" | '''Íslenskar raddir (2004) ''' |- bgcolor=#ffffff |Skrekkur |[[Mike Myers]] |[[Hjálmar Hjálmarsson]] |- |Asni |[[Eddie Murphy]] |[[Þórhallur Sigurðsson]] |- |Fióna |[[Cameron Diaz]] |[[Edda Björg Eyjólfsdóttir]] |- |Kóngurinn |[[John Cleese]] |[[Arnar Jónsson]] |- |Drottningin |[[Julie Andrews]] |[[Ragnheiður Steindórsdóttir]] |- |Álfkonan |[[Jennifer Saunders]] |[[Edda Heiðrún Backman]] |- |Draumi |[[Rupert Everett]] |[[Atli Rafn Sigurðarson]] |- |Sígvélaði kötturinn |[[Antonio Banderas]] |[[Valur Freyr Einarsson]] |- |Piparkökur |[[Conrad Vernon]] |[[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] |- |Töfraspegill |[[Chris Miller]] |[[Árni Thoroddsen]] |- |Stóri Slæmur Úlfur |[[Aron Warner]] |[[Ólafur Darri Ólafsson]] |} == Tenglar == *{{imdb titill|0298148}} {{stubbur|Kvikmynd}} [[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2004]] [[Flokkur:Bandarískar kvikmyndir]] [[Flokkur:DreamWorks Animation-kvikmyndir]] {{Cameron Diaz}} 9xfh6goj0p4ow8x5f7c8e1vzydzytcv 1920091 1920090 2025-06-13T09:35:02Z Akigka 183 1920091 wikitext text/x-wiki {{Kvikmynd |nafn = Shrek 2 |upprunalegt heiti = Shrek 2 |plakat = |land = {{Fáni|Bandaríkin}} |tungumál = [[Enska]] |útgáfudagur = {{USA}} [[19. maí]] [[2004]]<br />{{ISL}} [[16. júní]] [[2004]] |sýningartími = 92 mínútur |leikstjóri = Andrew Adamson<br />Kelly Asbury<br />[[Conrad Vernon]] |handritshöfundur = Andrew Adamson<br />Joe Stillman<br />J. David Stern<br />David N. Weiss |byggt á = |framleiðandi = Aron Warner<br />David Lipman<br />John H. Williams |tónlist = Harry Gregson-Williams |klipping = Michael Andrews<br />Sim Evan-Jones |meginhlutverk = [[Mike Myers]]<br />[[Eddie Murphy]]<br />[[Cameron Diaz]]<br />[[Antonio Banderas]]<br />[[Julie Andrews]]<br />[[John Cleese]]<br />Rupert Everett<br />Jennifer Saunders |dreifingaraðili = DreamWorks Animation |fyrirtæki = |ráðstöfunarfé = 150 milljónir [[Bandaríkjadalur|USD]] |framhald af = [[Shrek]] |heildartekjur = 919,8 milljónir [[Bandaríkjadalur|USD]] |imdb_id = 0298148 }} [[Mynd:Cinerama-Dome-decorated-for-Shrek-2.jpg|thumb|hægri|Cinerama Dome í Hollywood í Kaliforníu skreytt fyrir Shrek 2 þann 12. júní árið 2004.]] '''''Shrek 2''''' er bandarísk teiknimynd frá árinu [[2004]] sem [[Andrew Adamson]], [[Kelly Asbury]] og [[Conrad Vernon]] leikstýrðu. Myndin er beint framhald af ''[[Shrek]]'' frá árinu [[2001]] og fara [[Mike Myers]], [[Eddie Murphy]], [[Cameron Diaz]], [[Antonio Banderas]], [[Julie Andrews]], [[John Cleese]] og [[Jennifer Saunders]] með aðalhlutverkin. ''Shrek 2'' kom út sumarið [[2004]] og varð tekjuhæsta teiknimynd allra tíma í sex ár þangað til [[Leikfangasaga 3]] kom út sumarið [[2010]] og tók fram úr. == Talsetning == {| class="wikitable" id="Synchronisation" |- bgcolor=lavender | style="text-align:center" | '''Íslensk nöfn''' | style="text-align:center" | '''Enskar raddir (2004) ''' | style="text-align:center" | '''Íslenskar raddir (2004) ''' |- bgcolor=#ffffff |Shrek |[[Mike Myers]] |[[Hjálmar Hjálmarsson]] |- |Asni |[[Eddie Murphy]] |[[Þórhallur Sigurðsson]] |- |Fíóna |[[Cameron Diaz]] |[[Edda Björg Eyjólfsdóttir]] |- |Kóngurinn |[[John Cleese]] |[[Arnar Jónsson]] |- |Drottningin |[[Julie Andrews]] |[[Ragnheiður Steindórsdóttir]] |- |Álfkonan |[[Jennifer Saunders]] |[[Edda Heiðrún Backman]] |- |Draumi |[[Rupert Everett]] |[[Atli Rafn Sigurðarson]] |- |Sígvélaði kötturinn |[[Antonio Banderas]] |[[Valur Freyr Einarsson]] |- |Piparkökudrengurinn |[[Conrad Vernon]] |[[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] |- |Töfraspegill |[[Chris Miller]] |[[Árni Thoroddsen]] |- |Vondi úlfurinn |[[Aron Warner]] |[[Ólafur Darri Ólafsson]] |} == Tenglar == *{{imdb titill|0298148}} {{stubbur|Kvikmynd}} [[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2004]] [[Flokkur:Bandarískar kvikmyndir]] [[Flokkur:DreamWorks Animation-kvikmyndir]] {{Cameron Diaz}} rtxtaddbkcu2pzkrehbnzjeqota7h4y 1920092 1920091 2025-06-13T09:37:01Z Akigka 183 1920092 wikitext text/x-wiki {{skáletrun}} {{Kvikmynd |nafn = Shrek 2 |upprunalegt heiti = Shrek 2 |plakat = |land = {{Fáni|Bandaríkin}} |tungumál = [[Enska]] |útgáfudagur = {{USA}} [[19. maí]] [[2004]]<br />{{ISL}} [[16. júní]] [[2004]] |sýningartími = 92 mínútur |leikstjóri = Andrew Adamson<br />Kelly Asbury<br />[[Conrad Vernon]] |handritshöfundur = Andrew Adamson<br />Joe Stillman<br />J. David Stern<br />David N. Weiss |byggt á = |framleiðandi = Aron Warner<br />David Lipman<br />John H. Williams |tónlist = Harry Gregson-Williams |klipping = Michael Andrews<br />Sim Evan-Jones |meginhlutverk = [[Mike Myers]]<br />[[Eddie Murphy]]<br />[[Cameron Diaz]]<br />[[Antonio Banderas]]<br />[[Julie Andrews]]<br />[[John Cleese]]<br />Rupert Everett<br />Jennifer Saunders |dreifingaraðili = DreamWorks Animation |fyrirtæki = |ráðstöfunarfé = 150 milljónir [[Bandaríkjadalur|USD]] |framhald af = [[Shrek]] |heildartekjur = 919,8 milljónir [[Bandaríkjadalur|USD]] |imdb_id = 0298148 }} [[Mynd:Cinerama-Dome-decorated-for-Shrek-2.jpg|thumb|hægri|Cinerama Dome í Hollywood í Kaliforníu skreytt fyrir ''Shrek 2'' þann 12. júní árið 2004.]] '''''Shrek 2''''' er bandarísk [[teiknimynd]] frá árinu 2004 sem [[Andrew Adamson]], [[Kelly Asbury]] og [[Conrad Vernon]] leikstýrðu. Myndin er beint framhald af ''[[Shrek]]'' frá 2001 og fara [[Mike Myers]], [[Eddie Murphy]], [[Cameron Diaz]], [[Antonio Banderas]], [[Julie Andrews]], [[John Cleese]] og [[Jennifer Saunders]] með aðalhlutverkin. ''Shrek 2'' kom út sumarið [[2004]] og varð tekjuhæsta teiknimynd allra tíma í sex ár þar til ''[[Leikfangasaga 3]]'' kom út sumarið [[2010]] og tók fram úr. == Talsetning == {| class="wikitable" id="Synchronisation" |- bgcolor=lavender ! style="text-align:center" | Íslensk nöfn ! style="text-align:center" | Enskar raddir (2004) ! style="text-align:center" | Íslenskar raddir (2004) |- bgcolor=#ffffff |Shrek |[[Mike Myers]] |[[Hjálmar Hjálmarsson]] |- |Asni |[[Eddie Murphy]] |[[Þórhallur Sigurðsson]] |- |Fíóna |[[Cameron Diaz]] |[[Edda Björg Eyjólfsdóttir]] |- |Kóngurinn |[[John Cleese]] |[[Arnar Jónsson]] |- |Drottningin |[[Julie Andrews]] |[[Ragnheiður Steindórsdóttir]] |- |Álfkonan |[[Jennifer Saunders]] |[[Edda Heiðrún Backman]] |- |Draumi |[[Rupert Everett]] |[[Atli Rafn Sigurðarson]] |- |Sígvélaði kötturinn |[[Antonio Banderas]] |[[Valur Freyr Einarsson]] |- |Piparkökudrengurinn |[[Conrad Vernon]] |[[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] |- |Töfraspegill |[[Chris Miller]] |[[Árni Thoroddsen]] |- |Vondi úlfurinn |[[Aron Warner]] |[[Ólafur Darri Ólafsson]] |} == Tenglar == *{{imdb titill|0298148}} {{stubbur|Kvikmynd}} [[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2004]] [[Flokkur:Bandarískar kvikmyndir]] [[Flokkur:DreamWorks Animation-kvikmyndir]] {{Cameron Diaz}} 9wehwfs0shjyx539rywjstjgqu7d5jm Criminal Minds 0 103074 1920075 1919463 2025-06-13T02:24:18Z Stephan1000000 67773 350 1920075 wikitext text/x-wiki {{Sjónvarpsþáttur | nafn = Criminal Minds | mynd = [[File:Criminal-Minds.svg|256px]] | myndatexti = | nafn2 = | tegund = Lögreglurannsóknir, Drama, Bandaríska Alríkislögreglan, Atferlisgreiningar | þróun = Jeff Davis | sjónvarpsstöð = CBS | leikarar = [[Thomas Gibson]] <br>[[Shemar Moore]]<br>[[Matthew Gray Gubler]]<br>[[A.J. Cook]]<br>[[Kirsten Vangsness]]<br>[[Paget Brewster]]<br>[[Joe Mantegna]]<br>[[Mandy Patinkin]]<br>[[Lola Glaudini]] <br> [[Rachel Nichols]]<br>[[Jeanne Tripplehorn]] <br> [[Jennifer Love Hewitt]] <br> [[Aisha Tyler]] <br> [[Adam Rodriguez]] <br> [[Damon Gupton]] <br> [[Daniel Henney]] | Titillag = Criminal Minds þema | land = Bandaríkin | tungumál = Enska | fjöldi_þáttaraða = 18 | fjöldi_þátta = 350 | staðsetning = [[Quantico]], [[Virginía]] | lengd = 45 mín | stöð = CBS | myndframsetning = 480i (SDTV)<br>1081i (HDTV) | fyrsti_þáttur = 22.09.2005 | frumsýning = 22. september 2005- | vefsíða = http://www.cbs.com/shows/criminal_minds/ | imdb_kenni = http://www.imdb.com/title/tt0452046/ }} '''''Criminal Minds''''' (ísl. '''''Glæpahneigð''''') er bandarískur sjónvarpsþáttur sem fjallar um lið alríkisfulltrúa sem tilheyra Atferlisgreiningardeild (AGD) Bandarísku Alríkislögreglunnar sem staðsett er í [[Quantico]], [[Virginía|Virginíu]]. Höfundurinn að þættinum er Jeff Davis. Fyrsti þátturinn var sýndur 22. september 2005 og síðan þá hafa tólf þáttaraðir verið sýndar. Þann 7. apríl, 2017, tilkynnti CBS að ''Criminal Minds'' hafði verið endurnýjaður fyrir þrettándu þáttaröðinni, sem var frumsýnd 27. september 2017.<ref>[http://deadline.com/2017/04/criminal-minds-renewed-season-13-cbs-1202064508/ Grein um að Criminal Minds sé endurnýjaður á Deadline Hollywood vefsíðunni]</ref> ==Framleiðsla== === Tökustaðir === Helstu tökustaðir ''Glæpahneigðar'' eru í [[Kalifornía|Kaliforníu]] þar á meðal Altadena, Glendale, Long Beach og Santa Clarita. Þátturinn hefur einnig verið tekinn upp í [[Vancouver]], [[Kanada]].<ref>[http://www.imdb.com/title/tt0452046/locations Tökustaðir Criminal Minds á IMDB síðunni]</ref> === Framleiðslufyrirtæki === Þátturinn er framleiddur af The Mark Gordon Company í samvinnu við CBS Television Studios (2009-til dags) og ABC Studios (2007-til dags). === Leikaraskipti === Árið 2006 yfirgaf leikkonan [[Lola Glaudini]] þáttinn eftir aðeins sex þætti í seríu 2 og í stað hennar kom leikkonan [[Paget Brewster]] sem kom fyrst fram í þætti níu. Í byrjun seríu 3 yfirgefur [[Mandy Patinkin]] þáttinn, en ástæða brotthvarfs hans var mismunandi áherslur á söguefnið.<ref>{{cite news | author= | title=Criminal Minds, Mandy Patinkin Confirm Parting of Ways | url=http://community.tvguide.com/blog-entry/TVGuide-News-Blog/Todays-News/Criminal-Minds-Mandy/800018648 | work=TVGuide | date= | accessdate=2008-07-06 | archive-date=2008-06-15 | archive-url=https://web.archive.org/web/20080615171504/http://community.tvguide.com/blog-entry/TVGuide-News-Blog/Todays-News/Criminal-Minds-Mandy/800018648 |url-status=dead }}</ref> Var honum skipt út fyrir leikarann [[Joe Mantegna]]. Þann 25. júní 2010 birtust fréttir um að leikkonurnar [[A.J. Cook]] og [[Paget Brewster]] myndu yfirgefa þáttinn. [[A.J. Cook]] myndi koma fram í tveimur þáttum, á meðan [[Paget Brewster]] myndi yfirgefa þáttinn um mitt tímabilið. Þessi ákvörðun CBS kom ekki vel fyrir sjónir aðdáenda og voru undirskriftunarlistar settir af stað til að halda leikkonunum inni.<ref>{{cite web |url=http://www.tvguide.com/News/Cook-Returning-Criminal-1019921.aspx |title=Geymd eintak |access-date=2011-11-05 |archive-date=2011-02-09 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110209122549/http://www.tvguide.com/News/Cook-Returning-Criminal-1019921.aspx |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web |url=http://www.tvguide.com/News/Cook-Criminal-Minds-Petition-1019675.aspx |title=Geymd eintak |access-date=2011-11-05 |archive-date=2011-01-23 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110123124032/http://www.tvguide.com/News/Cook-Criminal-Minds-Petition-1019675.aspx |url-status=dead }}</ref> Þann 29. september 2010 var tilkynnt að leikkonan [[Rachel Nichols]] myndi bætast í hópinn og að hún kæmi í staðinn fyrir [[A.J. Cook]].<ref>{{cite web |url=http://www.tvguide.com/News/Criminal-Minds-Rachel-Nichols-1023830.aspx |title=Geymd eintak |access-date=2011-11-05 |archive-date=2010-11-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101102130126/http://www.tvguide.com/News/Criminal-Minds-Rachel-Nichols-1023830.aspx |url-status=dead }}</ref> Tilkynnt var þann 16. apríl 2011 að [[A.J. Cook]] myndi koma aftur í þáttinn eftir að hafa gert tveggja ára samning. [[Paget Brewster]] mun einnig snúa aftur þar sem ekkert varð úr nýja þættinum hennar "My Life as an Experiment". Leikkonan [[Rachel Nichols]] var ekki boðinn nýr samningur eftir enda seríu 6.<ref>{{cite web |url=http://www.tvguide.com/News/AJ-Cook-Criminal-Minds-1031952.aspx |title=Geymd eintak |access-date=2011-11-05 |archive-date=2011-12-23 |archive-url=https://web.archive.org/web/20111223083003/http://www.tvguide.com/News/AJ-Cook-Criminal-Minds-1031952.aspx |url-status=dead }}</ref><ref><[http://www.tvguide.com/News/Paget-Brewster-Returns-Criminal-Minds-1033744.aspx] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20111112120821/http://www.tvguide.com/News/Paget-Brewster-Returns-Criminal-Minds-1033744.aspx |date=2011-11-12 }}</ref> Í tilkynningu sem Paget Brewster sendi frá sér þann 15. febrúar 2012, kemur fram að hún mundi yfirgefa [[Criminal Minds]] í þeim tilgangi að halda áfram með feril sinn í gaman sjónvarpi.<ref>[http://www.deadline.com/2012/02/paget-brewster-criminal-minds-leaving-cbs-drama/ Frétt um brotthvarf Paget Brewster úr [[Criminal Minds]] á ''Deadline Hollywood'' vefmiðlinum, 15. febrúar 2012]</ref> Þann 14. júní 2012 tilkynnti CBS að leikkonan [[Jeanne Tripplehorn]] myndi leika nýjasta meðlim hópsins, Alex Blake. <ref>{{cite web |url=http://www.tvguide.com/News/Jeanne-Tripplehorn-Criminal-Minds-1048848.aspx |title=Geymd eintak |access-date=2012-10-29 |archive-date=2012-11-07 |archive-url=https://web.archive.org/web/20121107162633/http://www.tvguide.com/News/Jeanne-Tripplehorn-Criminal-Minds-1048848.aspx |url-status=dead }}</ref> Í júlí 2014, tilkynnti CBS að leikkonan [[Jennifer Love Hewitt]] myndi leika nýjasta meðlim hópsins, Kate Callahan. Kemur hún í staðinn fyrir Jeanne Tripplehorn sem yfirgaf þáttinn eftir aðeins tvær þáttaraðir.<ref>{{Cite web |url=http://insidetv.ew.com/2014/07/01/jennifer-love-hewitt-criminal-minds/ |title=Jennifer Love Hewitt joins 'Criminal Minds' as series regular |access-date=2015-01-21 |archive-date=2015-01-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150114091313/http://insidetv.ew.com/2014/07/01/jennifer-love-hewitt-criminal-minds/ |url-status=dead }}</ref> CBS tilkynnti í júní 2015 að leikkonan [[Aisha Tyler]] myndi leika nýjasta meðlim hópsins, Dr. Tara Lewis. Kemur hún í staðinn fyrir [[Jennifer Love Hewitt]] sem yfirgaf þáttinn eftir aðeins eina þáttaröð.<ref>[http://www.cbs.com/shows/criminal_minds/news/1004383/the-talk-s-aisha-tyler-joins-the-cast-of-criminal-minds/ Leikkonan Aisha gengur til liðs við Criminal Minds]</ref> === Söguþráður === '''Glæpahneigð''' fylgir eftir liði alríkisfulltrúa innan Atferlisgreiningardeildar (AGD) Bandarísku Alríkislögreglunnar sem staðsett er í [[Quantico]], [[Virginía|Virginíu]]. Deildin sérhæfir sig atferlisgreiningum þar sem þau greina huga og atferli raðmorðingja, hryðjuverkamanna og verstu morðingja Bandaríkjanna. === Söguþráðs skipti === '''Glæpahneigð''' hafði söguþráðs skipti við [[Criminal Minds: Suspect Behavior]] í þættinum ''The Fight'' sem sýndur var 7. apríl 2010. == Persónur == {| class="wikitable" |- " ! Leikari || Persóna || Starf || Aðal || Auka |- | [[Thomas Gibson]] | Aaron Hotchner | Sérstakur Yfiralríkisfulltrúi/Fyrrverandi yfirmaður liðsins | 1–12 | |- | [[Shemar Moore]] | Derek Morgan | Sérstakur Alríkisfulltrúi | 1-11 | 12 |- | [[Mandy Patinkin]] | Jason Gideon | Sérstakur Yfiralríkisfulltrúi | 1-3 | |- | [[Joe Mantegna]] | David Rossi | Sérstakur Yfiralríkisfulltrúi | 3– | |- | [[A.J. Cook]] | Jennifer Jareau | Sérstakur Alríkisfulltrúi/Fyrrverandi fjölmiðla tengill | 1-5, 7– | 6 |- | [[Lola Glaudini]] | Elle Greenaway | Sérstakur Alríkisfulltrúi | 1-2 | |- | [[Paget Brewster]] | Emily Prentiss | Sérstakur Alríkisfulltrúi/Yfirmaður liðsins | 2-7, 12– | 9, 11 sem gestaleikari |- | [[Matthew Gray Gubler]] | Dr. Spencer Reid | Sérstakur Alríkisfulltrúi | 1– | |- | [[Kirsten Vangsness]] | Penelope Garcia | Tölvusérfræðingur | 2– | 1 |- | [[Rachel Nichols]] | Ashley Seaver | FBI nemi/Sérstakur Alríkisfulltrúi | 6 | |- | [[Jeanne Tripplehorn]] | Alex Blake | Sérstakur Alríkisfulltrúi/Sérfræðingur í málvísindum | 8-9 | |- | [[Jennifer Love Hewitt]] | Kate Callahan | Sérstakur Alríkisfulltrúi/Leynilegur alríkisfulltrúi | 10 | |- | [[Aisha Tyler]] | Dr. Tara Lewis | Sérstakur Alríkisfulltrúi/Réttarsálfræðingur | 11 | 12- |- | [[Adam Rodriguez]] | Luke Alvez | Sérstakur Alríkisfulltrúi/Meðlimur flóttamannasveitarinnar | 12- | |- | [[Damon Gupton]] | Stephen Walker | Sérstakur Alríkisfulltrúi | 12 | |- | [[Daniel Henney]] | Matt Simmons | Sérstakur Alríkisfulltrúi/Fyrrverandi meðlimur alþjóðlega liðsins | 13 | 10,12 sem gestaleikari |} === Aðalpersónur === * '''Sérstakur alríkisfulltrúi/Yfirmaður liðsins ''': Emily Prentiss ([[Paget Brewster]]) er dóttir fyrrverandi sendiherra og ólst upp í [[Úkraína|Úkraínu]], [[Frakkland|Frakklandi]], [[Ítalía|Ítalíu]] og Miðausturlöndum. Talar arabísku, spænsku, ítölsku og smávegis í rússnensku. Prentiss útskrifaðist frá Yale árið 1993 og hafði unnið í 10 ár hjá alríkislögreglunni áður en hún gerðist meðlimur atferlisdeildarinnar. Í þættinum ''Lauren'' í seríu 6var hún tekin sem gísl og síðan skotin til bana af Ian Doyle, en í enda þáttarins er upplýst að Prentiss lifði af en væri núna í felum undan Doyle í París. Í byrjun seríu 7 snýr hún aftur til þess að aðstoða liðið í leit sinni að Ian Doyle og syni hans. Í lok seríu 8 yfir gefur hún liðið til að vinna hjá Interpol í London. Snýr aftur í seríu 12 til að taka yfir liðinu af Hotchner. * '''Sérstakur yfiralríkisfulltrúi''': David Rossi var í sjóhernum og eftir herinn bauðst honum starf hjá alríkislögreglunni. Rossi er einn af stofnendum atferlisdeildarinnar og er virtur atferlisfræðingur. Rossi fór snemma á eftirlaun til þess að skrifa bækur og halda fyrirlestra um atferlisfræði. Óskaði eftir því að koma aftur til að hjálpa til eftir að Jason Gideon hætti. Rossi hefur verið giftur þrisvar sinnum. * '''Sérstakur alríkisfulltrúi''': Dr. Spencer Reid er yngsti meðlimur liðsins og með greindarvísitöluna 187. Reid útskrifaðist úr menntaskóla 12 ára og er með doktorsgráðu í stærfræði, efnafræði og verkfræði, ásamt því að hafa B.A. gráðu í sálfræði og félagsfræði. Í fjórðu seríunni kemur fram að Reid er að taka B.A. gráðu í heimsspeki. Reid gerðist meðlimur alríkislögreglunar árið 2004. Móðir hans greindist með geðklofa og býr á geiðveikrasjúkrahúsi í Las Vegas. * '''Sérstakur alríkisfulltrúi/Fyrrverandi fjölmiðla tengiliður''': Jennifer ''JJ'' Jareau stundaði nám við Pittburgh háskólann á fótboltastyrk, ásamt því að stunda nám við Georgetown háskólann. Jareau skráði sig í alríkislögregluna eftir að hafa verið viðstödd bókaupplestur hjá David Rossi. Jareau kynnist New Orleans lögreglumanninum William LaMontagne, Jr. og saman eiga þau soninn Henry. Í byrjun seríu sex yfirgefur hún deildina til þess að vinna hjá [[Pentagon]] en snýr aftur í lok seríunnar eftir beiðni frá David Rossi. JJ er nú fullgildur atferlisgreinir. Í lok seríu 8 giftist hún William. *'''Tölvusérfræðingur''': Penelope Garcia er hakkari og gerðist meðlimur alríkislögreglunnar eftir að hafa hakkað sig inn í tölvukerfi þeirra. Foreldrar hennar dóu í bílslysi þegar hún var 18 ára. Garcia var skotin í þættinum ''Lucky'' í seríu 3 af raðmorðingja. === Aukapersónur === *'''William LaMontagne, Jr.''' ([[Josh Stewart]]): er eiginmaður og barnsfaðir JJ. Hætti sem rannsóknarfulltrúi í New Orleans en starfar nú sem rannsóknarfulltrúi hjá lögreglunni í Washington. *'''Mateo 'Matt' Cruz''' ([[Esai Morales]]): Yfirmaður atferlisdeildarinnar, tók við af Erin Strauss þegar hún lést. Vann með Jennifer Jareau í Afghanistan. *'''Dr. Diana Reid''' ([[Jane Lynch]]): er móðir Spencer Reids og fyrrverandi prófessor í bókmenntum. Greindist með geðklofa og var sett á geiðveikrasjúkrahús af Spencer þegar hann var átján ára. Diana hefur einnig háa greindarvísitölu eins og sonur sinn. Las alltaf fyrir Spencer þegar hann var að alast upp og skrifar hann henni bréf á hverjum degi. *'''Kevin Lynch''' ([[Nicholas Brendon]]): er tölvufræðingur hjá alríkislögreglunni og fyrrverandi kærasti Garcia. === Fyrrverandi persónur === * '''Sérstakur yfiralríkisfulltrúi ''': Jason Gideon ([[Mandy Patinkin]]) var besti atferlisfræðingur alríkislögreglunnar og einn af stofendum atferlisdeildarinnar. Gideon yfirgaf alríkislögregluna eftir að vinkona hans Sarah var drepin af raðmorðingjum ''Frank Breitkopf'' í hans eigin íbúð. Gideon skrifar bréf til Reids þar sem hann segist vera útbrunninn og sektarkenndin yfir andláti Söru sé of mikil fyrir hann til að halda áfram að vinna. * '''Sérstakur alríkisfulltrúi''': Elle Greenaway ([[Lola Glaudini]]) vann áður hjá skrifstofunni í Seattle áður en hún gerðist meðlimur liðsins. Greenway var skotin af óþekktum aðila í lok seríu eitt. Snýr aftur til vinnu í byrjun seríu 2 en lendir upp á kant við Hotchner og Gideon. Í þættinum ''The Aftermath'' skýtur hún raðnauðgara til bana í köldu blóði. Lætur af störfum í þættinum ''Boogeyman''. * '''Sérstakur alríkisfulltrúi og fjölmiðla tengiliður''': Jordan Todd ([[Meta Golding]]) kemur í staðinn fyrir Jareau þegar hún fer í fæðingarorlof. Todd vann áður í hryðjuverkadeild alríkislögreglunnar. * '''FBI nemi''' og '''Sérstakur alríkisfulltrúi''': Ashley Seaver ([[Rachel Nichols]]) er nemi hjá alríkislögreglunni sem er beðin um að aðstoða liðið af Hotchner og Rossi. Faðir hennar Charles Beauchamp er raðmorðingji sem var kallaður ''The Redmond Ripper''. Seaver er boðið að vera meðlimur liðsins á meðan hún er að klára nám sitt hjá alríkislögreglunni. Í byrjun seríu 7 kemur fram að Seaver hafi flutt sig yfir í annað lið. * '''Sérstakur yfiralríkisfulltrúi og yfirmaður liðsins''': Aaron Hotchner er fyrrverandi saksóknari og einn af reyndari atferlisfræðingum deildarinnar. Hotchner giftist Haley Brooks og saman áttu þau einn son, Jack. Þau skildu í seríu 3 eftir að Haley hafði fengið nóg af því að Hotchner valdi vinnuna fram yfir fjölskylduna. Í seríu 5 lifir Hotchner af skot-og hnífaárás eftir raðmorðingjann ''The Reaper'' en í lok seríunnar er Haley drepin af raðmorðingjanum. Eftir andlát Haley ákveður Hotchner að yfirgefa vinnuna en eftir samtal við mágkonu sína ákveður hann að vera áfram. <ref>{{Cite web |url=http://www.criminalmindsfanwiki.com/page/Aaron+Hotchner |title=Persónan Aaron Hotchner á Criminal Minds wikiasíðunni |access-date=2011-11-05 |archive-date=2011-11-08 |archive-url=https://web.archive.org/web/20111108165637/http://www.criminalmindsfanwiki.com/page/Aaron+Hotchner |url-status=dead }}</ref> *'''Sérstakur alríkisfulltrúi''' og '''Sérfræðingur í málvísindum''': Alex Blake er sérfræðingur í málvísindum og prófessor við ''Georgetown háskólann''. Gerðist meðlimur liðsins í byrjun seríu 8. Alex yfirgefur liði í enda seríu 9 til þess að halda áfram að kenna í Boston. *'''Sérstakur alríkisfulltrúi''' og '''Leynilegur alríkisfulltrúi''': Kate Callahan hefur unnið sem alríkisfulltrúi í átta ár og er sérfræðingur í leynilegum aðgerðum. Hefur bakgrunn í afbrotasálfræði og hefur seinustu þrettán árin alið upp frænku sína eftir að systir Kate og maður hennar létust þegar flugvél lenti á Pentagon árið 2001.<ref>[http://criminalminds.wikia.com/wiki/Kate_Callahan Persónan Kate Callahan úr Criminal Minds á Criminla Minds wikisíðunni]</ref> * '''Sérstakur alríkisfulltrúi''': Derek Morgan var alinn upp af einstæðri móður og tveimur systrum. Þegar Morgan var 10 ára varð hann vitni að morði föður síns sem var lögreglumaður. Morgan var kynferðislega misþyrmt af æskulýðsfulltrúa sínum. Morgan stundaði nám við Northwestern háskólann á fótboltastyrk og eftir útskrift fór hann í Chicago lögregluna. Hefur einnig verið meðlimur sprengjusveitar. === Látnar persónur === * '''Haley Hotchner''' ([[Meredith Monroe]]) : er fyrrverandi eiginkona Aaron Hotchners og móðir sonar þeirra, Jack. Haley átti erfitt með að lifa með starfi Hotchners og skildi hún því við hann í byrjun seríu 3. Í byrjun seríu 5 eru hún og Jack sett í vitnavernd til þess að vernda þau gegn raðmorðingjanum ''The Reaper''. Í þættinum ''100'' er Haley skotin til bana af raðmorðingjanum. *'''Erin Strauss''' ([[Jayne Atkinson]]): Var yfirmaður atferlisdeildarinnar og reynsla hennar liggur í stjórnun innan alríkislögreglunnar. Setti Prentiss inn í liðið til þess að fá upplýsingar um það sem Prentiss neitaði að gera það. Strauss skipaði JJ að taka stöðuna hjá Pentagon. Strauss er drepin af raðmorðingjanum "The Replicator" í þættinum ''Brothers Hotchner (Part 1)''. == Þáttaraðir == === Fyrsta þáttaröð === {{Aðalgrein|Criminal Minds (1. þáttaröð)}} === Önnur þáttaröð === {{Aðalgrein|Criminal Minds (2. þáttaröð)}} === Þriðja þáttaröð === {{Aðalgrein|Criminal Minds (3. þáttaröð)}} === Fjórða þáttaröð === {{Aðalgrein|Criminal Minds (4. þáttaröð)}} === Fimmta þáttaröð === {{Aðalgrein|Criminal Minds (5. þáttaröð)}} === Sjötta þáttaröð === {{Aðalgrein|Criminal Minds (6. þáttaröð)}} === Sjöunda þáttaröð === {{Aðalgrein|Criminal Minds (7. þáttaröð)}} === Áttunda þáttaröð === {{Aðalgrein|Criminal Minds (8. þáttaröð)}} == Sjá einnig == *[[Criminal Minds: Suspect Behavior]] == Útgáfa == === Bækur === * ''Criminal Minds: Jump Cut'' eftir Max Allan Collins (6. nóvember, 2007). * ''Criminal Minds: Killer Profile'' eftir Max Allan Collins (6. maí, 2008). * ''Criminal Minds: Finishing School'' eftir Max Allan Collins (4. nóvember, 2008). * ''Criminal Minds: Sociopaths, Serial Killers, and Other Deviants'' eftir Jeff Mariotte (9. ágúst, 2010). === DVD === {| class="wikitable" |- !DVD nafn !Svæði 1 !Svæði 2 !Svæði 4 |- |Sería 1 | 28. nóvember, 2006 | 12. febrúar, 2007 | 3. nóvember, 2007 |- |Sería 2 | 2. október, 2007 | 5. maí, 2008 | 1. apríl, 2008 |- |Sería 3 | 16. september, 2008 | 6. apríl, 2009 | 18. mars, 2009 |- |Sería 4 | 8. september, 2009 | 1. mars, 2010 | 9. mars, 2010 |- |Sería 5 | 7. september, 2010 | 28. febrúar, 2011 | 2. mars, 2011 |- |Sería 6 | 6. september, 2011 | 28. nóvember, 2011 | 30. nóvember, 2011 |- |Sería 7 | 4. september, 2012 | 26. nóvember, 2012 | 7. nóvember, 2012 |- |Sería 8 | 3. september, 2013 | 9. desember, 2013 | N/A |} == Verðlaun og tilnefningar == ===ASCAP Film and Television Music verðlaunin=== *2008: Verðlaun fyrir bestu sjónvarpsseríuna. *2007: Verðlaun fyrir bestu sjónvarpsseríuna. *2006: Verðlaun fyrir bestu sjónvarpsseríuna. ===BMI Film & TV verðlaunin=== *2009: Verðlaun fyrir bestu tónlistina í sjónvarpsseríu – Mark Mancina. *2008: Verðlaun fyrir bestu tónlistina í sjónvarpsseríu – Mark Mancina. ===Emmy verðlaunin=== *2009: Tilnefndur fyrir bestu áhættuleikara samsetningu – Tom Elliott. *2008: Tilnefndur fyrir bestu áhættuleikara samsetningu – Tom Elliott. ===Image verðlaunin=== *2011: Tilnefnd fyrir besta handrit í dramaseríu – Janine Sherman Barrois. ===Motion Picture Sound Editors, USA=== *2008: Tilnefnd fyrir bestu hljóðklippinguna í stuttu formi fyrir sjónvarp – Lisa A. Arpino. ===People´s Choice verðlaunin=== *2006: Tilnefndur sem besti nýji dramaþátturinn. ===Young Artist verðlaunin=== *2011: Verðlaun sem besta unga leikkona í gestahluverki í dramaseríu – Katlin Mastandrea. *2011: Tilnefnd sem besta unga leikona í gestahlutverki í dramseríu – Madison Leisle. *2010: Tilnefndur sem besti ungi leikari undir 13 ára í gestahlutverki í dramaseríu – Benjamin Stockham. *2010: Tilnefnd sem besta unga leikkona í gestahlutverki í dramaseríu – Jordan Van Vranken. *2009: Tilnefnd sem besta unga leikkona í gestahlutverki í dramaseríu – Brighid Felming. *2008: Verðlaun sem besti ungi leikari í gestahlutverki í dramaseríu – Chandler Canterbury. *2008: Tilnefndur sem besti ungi leikari í gestahlutverki í dramaseríu – Remy Thorne. == Tilvísanir == {{Reflist}} == Heimildir == *{{wpheimild|tungumál= en|titill= Criminal Minds (TV series)|mánuðurskoðað= 5. nóvember|árskoðað= 2011}} *{{imdb title|0452046|Criminal Minds}} *http://www.cbs.com/shows/criminal_minds/ Criminal Minds heimasíðan á CBS sjónvarpsstöðinni *http://criminalminds.wikia.com/wiki/Criminal_Minds_Wiki Criminal Minds á wikiasíðunni *http://www.criminalmindsfanwiki.com/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20111106074010/http://www.criminalmindsfanwiki.com/ |date=2011-11-06 }} CriminalMindsFanwiki.com heimasíðan ==Tenglar== {{Wikiquote}} * {{imdb title|0452046|Criminal Minds}} * http://www.tv.com/shows/criminal-minds/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20111105014713/http://www.tv.com/shows/criminal-minds/ |date=2011-11-05 }} Criminal Minds á TV.com heimasíðunni * http://criminalminds.wikia.com/wiki/Criminal_Minds_Wiki Criminal Minds á wikiasíðunni * http://www.buddytv.com/criminal-minds.aspx {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20111103172816/http://www.buddytv.com/criminal-minds.aspx |date=2011-11-03 }} Criminal Minds á BuddyTV heimasíðunni *http://www.criminalmindsfanwiki.com/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20111106074010/http://www.criminalmindsfanwiki.com/ |date=2011-11-06 }} CriminalMindsFanwiki.com heimasíðan [[Flokkur:Bandarískir sjónvarpsþættir]] tggm3ha06bvfuht69c84rcvbu3pwyp0 Pólskt slot 0 107611 1920026 1919615 2025-06-12T12:47:09Z CommonsDelinker 1159 Skráin 200_PLN.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af [[c:User:Krd|Krd]] vegna þess að per [[:c:Commons:Deletion requests/File:200 PLN.jpg|]] 1920026 wikitext text/x-wiki {{Gjaldmiðill |íslenskt_heiti = Pólskt slot |heiti = Polski złoty |land = {{POL}} [[Pólland]] |skiptist_í = 100 ''groszy'' |ISO-kóði = PLN |skammstöfun = zł / gr |mynt = 1, 2, 5, 10, 20, 50 gr, 1, 2, 5 zł |seðlar = 10, 20, 50, 100, 200, 500 zł |mynd=|myndartexti=200 slot seðill í gildi}} '''Pólskt slot'''<ref>{{vefheimild|url=http://www.arnastofnun.is/solofile/1016147|titill=Íslensk gjaldmiðlaheiti|útgefandi|Stofnun Árna Magnússonar|mánuðurskoðað=15. maí|árskoðað=2012}}</ref> ([[pólska]]: ''polski złoty'') er [[gjaldmiðill]] [[Pólland]]s. Eitt slot skiptist í 100 ''groszy'' (eintala: ''grosz''). Orðið ''złoty'' merkir „gullinn“ á [[pólska|pólsku]]. Pólland er skuldbundið því að taka upp [[evra|evruna]] á einhverjum tímapunkti, samkvæmt skilyrðum aðildar að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]]. Pólland varð aðildaríki Evrópusambandsins árið [[2004]] og síðan þá tíma hefur verið rætt um að Pólland yrði meðlimur [[evrusvæðið|evrusvæðisins]]. Vegna verðbólgu á [[1991–2000|tíunda áratugnum]] varð slotið endurmetið og frá og með [[1. janúar]] [[1995]] jafngildu 10.000 gömul slot (PLZ) einu nýju sloti (PLN). == Heimild == {{reflist|2}} {{stubbur|hagfræði}} [[Flokkur:Evrópskir gjaldmiðlar]] [[Flokkur:Gjaldmiðlar aðildarríkja Evrópusambandsins]] 74tca8ztkrwhwdu5ihc0ci6zkxlvop3 Hornstrandafriðland 0 122553 1920077 1905857 2025-06-13T03:13:09Z Sv1floki 44350 1920077 wikitext text/x-wiki '''Hornstrandafriðland''' er [[friðland]] á [[Hornstrandir|Hornströndum]]. Friðlandið var stofnað 1975. Svæðið fór í eyði um 1950 og enginn búið þar síðar né á grenndarsvæðum nema að vitavarsla var í Hornbjargsvita alveg til ársins 1995. Ástæða friðunarinnar var náttúrufar svæðisn sem hafði fengið að þróast óáreitt um langt skeið. Búseta var á svæðinu í næstum ellefu aldir en vélvæðing átti sér aldrei stað með jarðraski, framræslu, túnrækt, vegagerð eða áveituframkvæmdum. Íbúar lifðu á landbúnaði, fiskveiðum og fuglanytjum. Sumarið 2010 var áætlað að til Hornstranda hafið komið 6300 manns. Dagsferðamenn voru þá 1300 þar af 700 með skemmtiferðaskipum. == Firðir og víkur í Hornstrandafriðlandi == ===Jökulfirðir=== * [[Hrafnsfjörður]], nyrðri hlutinn * [[Lónafjörður]] * [[Veiðileysufjörður (Jökulfjörðum)|Veiðileysufjörður]] * [[Hesteyrarfjörður]] ===Aðalvík til Fljótavíkur=== * [[Aðalvík]] * [[Rekavík bak Látur]] * [[Fljótavík]] ===Hornstrandir=== * [[Kjaransvík]] * [[Hlöðuvík]] * [[Hælavík]] * [[Hornvík]] * [[Látravík]] * [[Hrolleifsvík]] * [[Smiðjuvík]] * [[Barðsvík]] * [[Bolungarvík (Hornströndum)|Bolungarvík]] * [[Furufjörður]], nyrðri hlutinn == Heimildir == * [http://www.ust.is/einstaklingar/nattura/fridlyst-svaedi/vestfirdir/hornstrandir/ Friðlýst svæði - Hornstrandir (Umhverfisstofnun)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20140226061411/http://ust.is/einstaklingar/nattura/fridlyst-svaedi/vestfirdir/hornstrandir/ |date=2014-02-26 }} * [http://www.ust.is/library/Skrar/Einstaklingar/Fridlyst-svaedi/Auglysingar/Hornstrandir_kort.pdf Kort af svæðinu] * [http://www.hornstrandir.is/hornstrandanefnd/skyrslur_og_fundargerdir/skra/3/ Ársskýrla Hornstrandafriðlandsins 2010] [[Flokkur:Hornstrandir]] [[Flokkur:Friðlýst svæði á Íslandi]] e3qy1yn8rnu283zv6erts4spx1bac1m 1920078 1920077 2025-06-13T03:44:29Z Sv1floki 44350 1920078 wikitext text/x-wiki '''Hornstrandafriðland''' er [[friðland]] á [[Hornstrandir|Hornströndum]]. Friðlandið var stofnað 1975. Svæðið fór í eyði um 1950 og enginn búið þar síðar né á grenndarsvæðum nema að vitavarsla var í Hornbjargsvita alveg til ársins 1995. Ástæða friðunarinnar var náttúrufar svæðisn sem hafði fengið að þróast óáreitt um langt skeið. Búseta var á svæðinu í næstum ellefu aldir en vélvæðing átti sér aldrei stað með jarðraski, framræslu, túnrækt, vegagerð eða áveituframkvæmdum. Íbúar lifðu á landbúnaði, fiskveiðum og fuglanytjum. Sumarið 2010 var áætlað að til Hornstranda hafið komið 6300 manns. Dagsferðamenn voru þá 1300 þar af 700 með skemmtiferðaskipum. == Firðir og víkur í Hornstrandafriðlandi == ===Jökulfirðir=== * [[Hrafnsfjörður]], nyrðri hlutinn * [[Lónafjörður]] * [[Veiðileysufjörður (Jökulfjörðum)|Veiðileysufjörður]] * [[Hesteyrarfjörður]] ===Aðalvík til Fljótavíkur=== * [[Aðalvík]] * [[Rekavík bak Látur]] * [[Fljótavík]] ===Hornstrandir=== * [[Kjaransvík]] * [[Hlöðuvík]] * [[Hælavík]] * [[Hornvík]] * [[Látravík]] * [[Hrolleifsvík]] * [[Smiðjuvík]] * [[Barðsvík]] * [[Bolungarvík (Hornströndum)|Bolungarvík]] * [[Furufjörður]], nyrðri hlutinn == Heimildir == * [http://www.ust.is/einstaklingar/nattura/fridlyst-svaedi/vestfirdir/hornstrandir/ Friðlýst svæði - Hornstrandir (Umhverfisstofnun)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20140226061411/http://ust.is/einstaklingar/nattura/fridlyst-svaedi/vestfirdir/hornstrandir/ |date=2014-02-26 }} * [http://www.ust.is/library/Skrar/Einstaklingar/Fridlyst-svaedi/Auglysingar/Hornstrandir_kort.pdf Kort af svæðinu] * [http://www.hornstrandir.is/hornstrandanefnd/skyrslur_og_fundargerdir/skra/3/ Ársskýrsla Hornstrandafriðlandsins 2010] [[Flokkur:Hornstrandir]] [[Flokkur:Friðlýst svæði á Íslandi]] 9lf75opcn0kaiieamvqafr06u7bk0mc 1920099 1920078 2025-06-13T10:51:05Z Sv1floki 44350 1920099 wikitext text/x-wiki '''Hornstrandafriðland''' er [[friðland]] á [[Hornstrandir|Hornströndum]]. Friðlandið var stofnað 1975. Svæðið fór í eyði um 1950 og enginn búið þar síðar né á grenndarsvæðum nema að vitavarsla var í Hornbjargsvita alveg til ársins 1995. Ástæða friðunarinnar var náttúrufar svæðis sem hafði fengið að þróast óáreitt um langt skeið. Búseta var á svæðinu í næstum ellefu aldir en vélvæðing átti sér aldrei stað með jarðraski, framræslu, túnrækt, vegagerð eða áveituframkvæmdum. Íbúar lifðu á landbúnaði, fiskveiðum og fuglanytjum. Sumarið 2010 var áætlað að til Hornstranda hafið komið 6300 manns. Dagsferðamenn voru þá 1300 þar af 700 með skemmtiferðaskipum. == Firðir og víkur í Hornstrandafriðlandi == ===Jökulfirðir=== * [[Hrafnsfjörður]], nyrðri hlutinn * [[Lónafjörður]] * [[Veiðileysufjörður (Jökulfjörðum)|Veiðileysufjörður]] * [[Hesteyrarfjörður]] ===Aðalvík til Fljótavíkur=== * [[Aðalvík]] * [[Rekavík bak Látur]] * [[Fljótavík]] ===Hornstrandir=== * [[Kjaransvík]] * [[Hlöðuvík]] * [[Hælavík]] * [[Hornvík]] * [[Látravík]] * [[Hrolleifsvík]] * [[Smiðjuvík]] * [[Barðsvík]] * [[Bolungarvík (Hornströndum)|Bolungarvík]] * [[Furufjörður]], nyrðri hlutinn == Heimildir == * [http://www.ust.is/einstaklingar/nattura/fridlyst-svaedi/vestfirdir/hornstrandir/ Friðlýst svæði - Hornstrandir (Umhverfisstofnun)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20140226061411/http://ust.is/einstaklingar/nattura/fridlyst-svaedi/vestfirdir/hornstrandir/ |date=2014-02-26 }} * [http://www.ust.is/library/Skrar/Einstaklingar/Fridlyst-svaedi/Auglysingar/Hornstrandir_kort.pdf Kort af svæðinu] * [http://www.hornstrandir.is/hornstrandanefnd/skyrslur_og_fundargerdir/skra/3/ Ársskýrsla Hornstrandafriðlandsins 2010] [[Flokkur:Hornstrandir]] [[Flokkur:Friðlýst svæði á Íslandi]] pk9t4a31mz6fmxdbammqw7mopp56hol Bangsímon (kvikmynd) 0 123292 1920025 1859796 2025-06-12T12:39:47Z Don de la Mannichula 106536 1920025 wikitext text/x-wiki {{Kvikmynd | nafn = Bangsímon | upprunalegt heiti = Winnie The Pooh | leikstjóri = Stephen J. Anderson<br /> Don Hall | framleiðandi = Peter Del Vecho<br /> Clark Spencer | handritshöfundur = | leikarar = [[Jim Cummings]]<br />[[Bud Luckey]]<br />[[Craig Ferguson]]<br />[[Jack Boulter]]<br />[[Travis Oates]] | dreifingaraðili = [[Walt Disney-fyrirtækið]] | tónlist = [[Henry Jackman]] | kvikmyndagerð = [[Julio Macat]] | klipping = Lisa Linder-Silver | útgáfudagur = {{ISL}} 14. október 2011 | sýningartími = 63 mínótur | tungumál = Enska | heildartekjur = | imdb_id = 1449283 }} '''''Bangsímon''''' ([[enska]]: ''Winnie the Pooh'') er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[Disney]]-kvikmynd frá árinu [[2011]].<ref>http://www.disneyinternationaldubbings.weebly.com/winnie-the-pooh--icelandic-cast.html</ref> == Talsetning == {| class="wikitable" |- ! Myndinni !! Enskar raddir !! Íslenskar raddir |- | height="10" | Sögumaður || [[John Cleese]] || [[Egill Ólafsson]] |- | height="10" | Bangsímon || [[Jim Cummings]] || [[Þórhallur Sigurðsson (f. 1946)|Þórhallur Sigurðsson]] |- | height="10" | Eyrnaslapi || [[Bud Luckey]] || [[Jóhann Sigurdarson]] |- | height="10" | Ugla || [[Craig Ferguson]] || [[Örn Árnason]] |- | height="10" | Jakob || [[Jack Boulter]] || [[Óli Gunnar Gunnarsson]] |- | height="10" | Gríslíngur || [[Travis Oates]] || [[Hjálmar Hjálmarsson]] |- | height="10" | Kanga || [[Kristen Anderson-Lopez]] || [[Katla Margrét Þorgeirsdóttir]] |- | height="10" | Gúri || [[Wyatt Hall]] || [[Arnór Björnsson]] |- | height="10" | Kanínka || [[Tom Kenny]] || [[Sigurður Sigurjónsson]] |- | height="10" | Tumi Tígur || [[Jim Cummings]] || [[Laddi]] |- | height="10" | Kemflottin || [[Huell Howser]] || [[Björn Thorarensen]] |} == Tenglar == * {{imdb titill|1449283|Bangsímon}} == Tilvísanir == <references /> {{stubbur|kvikmynd}} [[Flokkur:Disney-kvikmyndir]] [[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2011]] fqwbjsotie6qloe94s0ofc4sgl3lsw9 Sýn Sport 0 123822 1920080 1920017 2025-06-13T05:38:13Z 114.10.75.52 1920080 wikitext text/x-wiki [[File:Sýn Sport 2025.svg|thumb|200px]] '''Sýn Sport''' (áður Stöð 2 Sport) er íþróttarás í eigu [[Sýn (fyrirtæki)|Sýn]]. Stöðin sýnir frá helstu íþróttaviðburðum, innlendum sem erlendum, og eru þeirra vinsælastir [[Enska úrvalsdeildin|enska úrvalsdeildin í fótbolta]], [[Meistaradeildin]] og [[Evrópudeild UEFA]] í fótbolta, enska bikarkeppnin, spænski boltinn, Formúla 1 kappaksturinn, NBA í körfubolta, íslenska úrvalsdeildin og bikarkeppnin í fótbolta, úrvalsdeildin í körfubolta, Sumarmót yngri flokkanna í fótbolta auk fjölda golfmóta, þar á meðal US Masters, boxbardaga og annarra stórviðburða í íþróttum. Þann 12. júní 2025 var vörumerkið Stöð 2 lagt niður og stöðvarnar kenndar við Sýn í stað þess.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/06/12/vodafone_og_stod_2_verda_syn/|title=Vodafone og Stöð 2 verða Sýn|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2025-06-12|access-date=2025-06-12}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{365 miðlar}} {{stubbur|sjónvarp}} [[Flokkur:Íslenskar sjónvarpsstöðvar]] qa8g807r7t8xnbaid1op4069boi0as8 2025 0 131137 1920042 1920001 2025-06-12T15:58:03Z Berserkur 10188 1920042 wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} Árið '''2025''' ('''MMXXV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) er í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[almennt ár sem byrjar á miðvikudegi]]. == Atburðir == ===Janúar=== * [[1. janúar]] - ** [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] gengu í [[Schengen-samstarfið]]. ** Úkraína hætti gasflutningum frá Rússlandi eftir að 5 ára samningur frá 2019 rann út. ** [[Hryðjuverk]]amaður ók bíll inn í mannfjölda í [[New Orleans]]. Fimmtán dóu og yfir þrjátíu manns særðust. Fáni [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] fannst í bíl hans. ** Skotárás var gerð í [[Svartfjallaland]]i. Tólf voru drepin. ** [[Liechtenstein]] varð 37. ríkið til að lögleiða [[hjónabönd samkynhneigðra]]. * [[4. janúar]]: ** [[Karl Nehammer]], kanslari Austurríkis, sagði af sér vegna stjórnarkreppu. ** [[Glódís Perla Viggósdóttir]] var valin [[íþróttamaður ársins]]. * [[5. janúar]] - Úkraínuher hóf gagnárás í [[Kúrskfylki]] Rússlands. * [[6. janúar]] - [[Justin Trudeau]], forsætisráðherra Kanada, sagði af sér sem formaður Frjálslynda flokksins og sem forsætisráðherra. * [[7. janúar]]: ** Nálægt 130 létust í jarðskjálfta í [[Tíbet]]. ** Skógareldar kviknuðu við [[Los Angeles]], þeir stærstu í sögunni : Yfir 200.000 flúðu heimili sín og yfir 18.000 eignir brunnu. 29 létust. Eldarnir loguðu út janúarmánuð * [[9. janúar]]: **[[Mette Frederiksen]] forsætisráðherra Danmerkur hélt fund með formönnum stjórnmálaflokkanna í danska þinginu vegna ummæla Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna, um að taka yfir stjórn [[Grænland]]s. ** [[Joseph Aoun]] var kosinn forseti [[Líbanon]]s af líbanska þinginu. * [[12. janúar]] - [[Zoran Milanović]] var kosinn forseti Króatíu á ný og hóf sitt annað kjörtímabil. *[[ 14. janúar]] - [[2. febrúar]]: Heimsmeistaramót karla í [[handbolti|handbolta]] verður haldið í Króatíu, Danmörku og Noregi. * [[15. janúar]]: ** [[Ísrael]] og [[Hamas]] sömdu um vopnahlé. ** Forseti Suður-Kóreu, [[Yoon Suk Yeol]] var handtekinn en hann lýsti yfir herlögum í landinu í desember. * [[17. janúar]] - Framkvæmdir hófust við [[Fossvogsbrú]]. * [[19. janúar]] - Bandaríkin bönnuðu kínverska samfélagsmiðilinn [[TikTok]]. * [[20. janúar]] - [[Donald Trump]] tók við sem [[forseti Bandaríkjanna]]. * [[22. janúar]] - [[Hjónaband samkynhneigðra]] var leyft í [[Taíland]]i. * [[23. janúar]] - [[Micheál Martin]] var kosinn forsætisráðherra lýðveldisins Írlands. * [[26. janúar]] - [[Alexander Lúkasjenkó]] var endurkjörinn forseti [[Belarús]]. * [[28. janúar]] - [[Miloš Vučević]], forsætisráðherra Serbíu, sagði af sér í kjölfar mótmæla stúdenta og bænda. * [[29. janúar]]: ** 67 létust í [[Washington D.C.]] þegar farþegaflugvél og herþyrla rákust saman í lofti. ** [[Ahmed al-Sharaa]] var skipaður 20. forseti [[Sýrland]]s. * [[30. janúar]] - Norska ríkisstjórnin sprakk þegar Verkamannaflokkurinn og Miðflokkurinn slitu samstarfi vegna ágreinings um innleiðingu 4. orkupakka [[ESB]]. ===Febrúar=== * [[1. febrúar]] - [[Hamas]] lét af hendi 3 ísraelska gísla og [[Ísrael]] frelsaði hátt í 200 palestínska fanga. Landamærin við Rafah á Gasa opnuðu í fyrsta skipti í 8 mánuði. * [[2. febrúar]] - [[Danska karlalandsliðið í handknattleik]] vann 4. heimsmeistaramótið í röð. * [[4. febrúar]] - Tíu voru skotnir til bana í skotárás á skóla í [[Örebro]], Svíþjóð. *[[7. febrúar]] - [[Einar Þorsteinsson (f. 1978)|Einar Þorsteinsson]], borgarstjóri, sleit samstarfi við Samfylkinginuna, Pírata og Viðreisn og meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur féll. * [[11. febrúar]] - Trjáfellingar hófust í [[Öskjuhlíð]] tengd öryggi austur-vestur flugbrautar Reykjavíkurflugvallar. Trén voru talin ógna flugöryggi en brautinni var lokað vegna þess. * [[12. febrúar]] : ** [[Konstantinos Tasoulas]] var kosinn forseti [[Grikkland]]s. ** [[Klaus Iohannis]] sagði af sér sem forseti [[Rúmenía|Rúmeníu]]. * [[13. febrúar]] - Afganskur hælisleitandi keyrði inn í hóp fólks í kröfugöngu í [[München]] í Þýskalandi. Tveir létust og hátt í 40 slösuðust. * [[18. febrúar]] - [[Rússland]] og [[Bandaríkin]] mynduðu diplómatísk tengsl að nýju og funduðu í Sádi-Arabíu um Úkraínustríðið. * [[21. febrúar]] - [[Heiða Björg Hilmisdóttir]] var skipuð borgarstjóri Reykjavíkur í nýjum meirihluta Samfylkingar, Pírata, Vinstri Grænna og Flokks Fólksins. * [[23. febrúar]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. Kristilegir demókratar og Valkostur fyrir Þýskalands urðu hlutskarpastir flokka. * [[25. febrúar]] - Kennaraverkfalli var afstýrt á Íslandi þegar málsaðilar samþykktu tillögu [[Ástráður Haraldsson|Ástráðs Haraldssonar]], ríkissáttasemjara. * [[28. febrúar]] - [[Volodymyr Zelenskyj]], forseti Úkraínu og [[Donald Trump]], forseti Bandaríkjanna, funduðu í Hvíta húsinu. Trump og [[JD Vance]], varaforseti, þjörmuðu að Zelenskyj og sögðu hann ekki gera nóg til að stöðva stríðið við Rússland. Nokkru síðar stöðvuðu Bandaríkin vopnasendingar til Úkraínu. ===Mars=== * [[2. mars]] - [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi. * [[4. mars]] - Bandaríkin settu 25% [[tollur|tolla]] á vörur frá Kína, Kanada og Mexíkó. * [[6. mars]] - [[9. mars]] - Yfir 1.000 létust í Latakía- og Tartus-héruðum í [[Sýrland]]i þegar liðsmenn hliðhollir [[Bashar al-Assad]] gerðu árásir á hermenn nýju stjórnarinnar. Stjórnarhermenn tóku fólk af lífi. * [[9. mars]] - [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] í Kanada valdi sér nýjan leiðtoga, [[Mark Carney]], sem varð jafnframt nýr forsætisráðherra landsins fimm dögum síðar. * [[11. mars]]: ** Þingkosningar voru haldnar á [[Grænland]]i. [[Demokraatit]] hlaut flest sæti og bar sigurorð á stjórnarflokknum [[Inuit Ataqatigiit]] sem tapaði sætum. ** [[Rodrigo Duterte]], fyrrum forseti Filippseyja, var handtekinn í Manila vegna handtökuskipunar Alþjóðlega sakamáladómstólsins. * [[13. mars]] - [[Konstantinos Tasoulas]] varð forseti [[Grikkland]]s. * [[18. mars]] - [[Ísrael]] drap yfir 400 manns á [[Gasa]] eftir að það sakaði [[Hamas]] um að efna ekki loforð um frelsun gísla. * [[19. mars]] - [[Ekrem İmamoğlu]], borgarstjóri [[Istanbúl]] og tilvonandi frambjóðandi í tyrknesku forsetakosningunum var handtekinn fyrir spillingarsakir. Hundruð þúsunda mótmæltu í stærstu borgum Tyrklands. * [[20. mars]] - [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] sagði af sér sem [[mennta- og barnamálaráðherra Íslands|mennta- og barnamálaráðherra]] þegar upp komst um gamalt mál hennar hvað varðaði samband við 15 ára dreng þegar hún var 22 ára. * [[21. mars]] - [[Netumbo Nandi-Ndaitwah]] varð forseti [[Namibía|Namibíu]]. * [[28. mars]] - [[Jarðskjálftinn í Mjanmar 2025|Jarðskjálfti af stærð 7,7]] með upptök nálægt borginni [[Mandalay]] í [[Mjanmar]] skók landið og nærliggjandi lönd. Yfir 5.400 létust. * [[Kvikmyndaskóli Íslands]] fór í gjaldþrotameðferð. ===Apríl=== * [[1. apríl]] - [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–|Eldgosin við Sundhnúksgíga]]: Lítið [[Eldgos]] hófst suðaustan við fjallið [[Þorbjörn (fjall)|Þorbjörn]] norðan [[Grindavík]]ur. Það hófst um morguninn en var lokið um kvöldið. * [[2. apríl]] - Bandaríkin settu tolla að lágmarki 10% á önnur ríki en t.d. 20% á ríki [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], 34% á Kína. Ísland hlaut 10% toll á vörur. *[[ 4. apríl]] - [[Yoon Suk-yeol]] var endanlega sviptur embætti sem forseti Suður-Kóreu af stjórnlagadómstól landsins. * [[8. apríl]] - Yfir 220 létust þegar þak næturklúbbs hrundi í [[Dóminíska lýðveldið|Dóminíska lýðveldinu]]. * [[11. apríl]] - [[Kína]] setti 125% tolla á bandarískar vörur en Bandaríkin höfðu skömmu áður sett 145% toll á sumar kínverskar vörur. * [[13. apríl]]: ** Ísrael gerði loftárás á síðasta starfandi sjúkrahúsið á [[Gasa]]. ** Rússland gerði árás á miðbæ úkraínsku borgarinnar [[Súmy]] þar sem tugir óbreyttra borgara fórust. ** Heimssýningin [[Expo]] hófst í [[Osaka]], Japan. ** [[Daniel Noboa]] var endurkjörinn forseti [[Ekvador]]. * [[18. apríl]] - Bandaríkin gerðu árásir á [[Hútar|Húta]] í [[Jemen]]. Yfir 70 létust. * [[22. apríl]] - Íslamskir vígamenn í drápu 26 ferðamenn í indverska [[Jammú og Kasmír]]. Indland tengdi árásirnar við pakistönsku hryðjuverkasamtökin Lashkar-e-Taiba. * [[24. apríl]] - [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]: Rússland gerðu eldflaugaárás á fjölbýlishús í [[Kyjiv]] þar sem 12 létust. Degi síðar var rússneski hershöfðinginn Jaroslav Moskalík drepinn með bílsprengju í Moskvu. * [[28. apríl]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Kanada]]. [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] vann sigur og [[Mark Carney]] varð áframhaldandi forsætisráðherra landsins. * [[30. apríl]] - Bandaríkin og Úkraína gerðu auðlindasamning. Í skiptum fyrir aðgang að úkraínskum orku- og málmauðlindum, skuldbundu Bandaríkin sig að styrkja varnir og uppbyggingu Úkraínu. ===Maí=== * [[1. maí]] - [[Mannréttindastofnun Íslands]] tók til starfa. * [[3. maí]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Ástralía|Ástralíu]]. [[Verkamannaflokkurinn (Ástralía)|Verkamannaflokkurinn]] vann sigur. * [[5. maí]] - **[[Ísrael]] lýsti yfir áætlun um yfirtöku á [[Gasa]]. ** [[Indland]] gerði loftárásir á [[Pakistan]] eftir skærur í [[Kasmír]]. * [[6. maí]]: [[Friedrich Merz]] tók við embætti [[kanslari Þýskalands|kanslara Þýskalands]]. * [[8. maí]]: [[Robert Francis Prevost]] kardínáli, var kjörinn páfi undir nafninu ''Leó 14.''. * [[10. maí]] - [[Indland]] og [[ Pakistan]] sömdu um vopnahlé en ríkin höfðu skipst á loftárásum dögunum áður. * [[12. maí]] - [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] var lagður niður. * [[13. maí]] - [[17. maí]]: [[Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva 2025|Eurovision var haldið]] í [[Basel]], Sviss. Austurríki bar sigur úr býtum. * [[17. maí]] - Hitamet var slegið í maí fyrir Ísland þegar 26,4 gráður mældust á [[Egilsstaðir|Egilsstöðum]]. * [[18. maí]] - ** Kosningar til portúgalska þingsins. Sósíaldemókratar undir [[Luís Montenegro]] urðu hlutskarpastir. ** Forsetakosningar í Rúmeníu: [[Nicușor Dan]] sigraði mótherja sinn [[George Simion]] í annarri umferð. * [[22. maí]] - Bandaríkjastjórn ákvað að banna [[Harvard-háskóli|Harvard-háskólanum]] að taka við erlendum nemendum. Dómari setti bráðabirgðalögbann á ákvörðunina. * [[25. maí]] - Rússland gerði loftárásir á þrjátíu borgir í Úkraínu. * [[31. maí]] - Úkraína sendi yfir 100 árásardróna á herflugvelli í 5 fylkjum Rússlands m.a. í [[Írkútskfylki]] og [[Múrmanskfylki]]. Einnig voru tvær brýr sprengdar nálægt landamærum Úkraínu. ===Júní=== * [[1. júní]] - Önnur umferð forsetakosninga í [[Pólland]]i fór fram. Hægri maðurinn, [[Karol Nawrocki]], vann nauman sigur á [[Rafał Trzaskowski]], borgarstjóra Varsjár og Evrópusinna. * [[3. júní]]: ** Forsetakosningar voru haldnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. Frjálslyndi frambjóðandinn, [[Lee Jae-myung]], bar sigur af hólmi. ** Endurbættur [[Laugardalsvöllur]] opnaði þegar kvennalið Íslands mætti Frakklandi. ** Hollenska ríkisstjórnin féll þegar [[Geert Wilders]] formaður Frelsisflokksins sagði sig úr henni. * [[4. júní]] - [[Donald Trump]] bannaði ferðalög frá 12 löndum til Bandaríkjanna: 7 í Afríku, 4 í Asíu og eitt í N-Ameríku. (Afghanistan, Mjanmar, Tjad, Lýðveldið Kongó, Miðbaugs-Gínea, Eritrea, Haítí, Íran, Líbía, Sómalía, Súdan og Jemen) * [[6. júní]] - Mótmæli brutust út í [[Los Angeles]] gegn aðgerðum ICE, stofnunar sem handtekur ólöglega innflytjendur. [[Donald Trump]] forseti Bandaríkjanna ákvað að senda þjóðvarðliða til að skerast í leikinn. [[Gavin Newsom]], ríkisstjóri Kaliforníu, fordæmdi ákvörðun Trumps. * [[9. júní]] - [[Ísrael]] stöðvaði för skipsins Madleen sem var á leið til Gaza. Aðgerðasinninn [[Greta Thunberg]] var meðal farþega. * [[12. júní]] - Farþegaþota með 242 manns hrapaði skömmu eftir flugtak í indversku borginni [[Ahmedabad]]. Þotan lenti á fjölbýlishúsi þar sem nokkrir létust einnig. Einn komst lífs af úr flugvélinni. ===Júlí=== * [[1. júlí]]: ** [[Búlgaría]] tekur upp [[evra|evru]]. ** [[Samkynhneigð]]ir karlmenn mega [[blóðgjöf|gefa blóð]] á Íslandi. * [[2. júlí]] - [[27. júlí]]: Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu kvenna verður haldin í [[Sviss]]. * [[5. júlí]] - Þungarokksveitin [[Black Sabbath]] spilar sína síðustu tónleika með upphaflegu meðlimunum í heimaborg sinni [[Birmingham]]. ===Ágúst=== * [[27. ágúst]] - Evrópumótið í körfubolta hefst. Íslenska landsliðið tekur þátt. ===September=== * [[8. september]] - Þingkosningar verða haldnar í Noregi. ===Október=== ===Nóvember=== * [[27. nóvember]] - Heimsmeistaramót kvenna í [[handbolti|handknattleik]] hefst í Þýskalandi og Hollandi. ===Desember=== ===Ódagsett=== * Noregur mun banna sölu á [[bensín]] og [[dísel]] bílum. ==Dáin== * [[1. janúar]] - [[David Lodge]], enskur rithöfundur. (f. [[1935]]) * [[4. janúar]] - [[Árni Grétar Jóhannesson]], íslenskur tónlistarmaður, Futuregrapher (f. [[1983]]) * [[7. janúar]] - [[Jean-Marie Le Pen]], franskur stjórnmálaleiðtogi (f. [[1928]]). * [[12. janúar]] - [[Ragnheiður Torfadóttir]], fyrsti kvenrektor Menntaskólans í Reykjavík (f. [[1937]]) * [[15. janúar]] - [[David Lynch]], bandarískur kvikmyndaleikstjóri. (f. [[1946]]) * [[24. janúar]] - [[Ellert B. Schram]], alþingis- og knattspyrnumaður. (f. [[1939]]) * [[30. janúar]] - [[Marianne Faithful]], ensk tónlistarkona (f. [[1946]]) * [[30. janúar]] - [[Ólöf Tara Harðardóttir]], íslensk baráttukona (f. [[1990]]) * [[1. febrúar]] - [[Horst Köhler]], forseti Þýskalands (f. [[1943]]). * [[2. febrúar]] - [[Björgólfur Guðmundsson]]. íslenskur viðskiptamaður (f. [[1941]]) * [[8. febrúar]] - [[Sam Nujoma]], fyrsti forseti [[Namibía|Namibíu]] (f. [[1929]]). * [[11. febrúar]] - [[Gísli Þór Ólafsson]], tónlistarmaður og skáld (f. [[1979]]) * [[17. febrúar]] - [[Gene Hackman]], bandarískur leikari (f. [[1930]]) * [[27. febrúar]] - [[Borís Spasskíj]], sovésk-franskur skákmeistari. (f. [[1937]]) * [[28. febrúar]] - [[Margrét Sigfúsdóttir]], hússtjórnarkennari (f. [[1947]]) * [[21. mars]] - [[George Foreman]], bandarískur hnefaleikamaður (f. [[1949]]) * [[1. apríl]] - [[Val Kilmer]], bandarískur leikari (f. [[1959]]) * [[4. apríl]] - [[Friðrik Ólafsson]], íslenskur skákmeistari (f. [[1935]]) * [[12. apríl]] - [[Steindór Andersen]], Íslenskur kvæðamaður. (f. [[1954]]) * [[13. apríl]] - [[Mario Vargas Llosa]], perúskur rithöfundur og stjórnmálamaður (f. [[1936]]) * [[14. apríl]] - [[Jónas Ingimundarson]], íslenskur píanóleikari (f. [[1944]]) * [[21. apríl]] - [[Frans páfi]] (f. [[1936]]) * [[1. maí]] - **[[Ruth Buzzi]], bandarísk leikkona (f. [[1936]]) ** [[Gunnlaugur Claessen]], hæstaréttardómari (f. [[1946]]). * [[10. maí]] - [[Þorsteinn Vilhjálmsson]], prófessor í eðlisfræði (f. [[1940]]) * [[11. maí]] - [[Lalli Johns]], íslenskur smáglæpamaður (f. [[1951]]) * [[12. maí]] - [[Hjörtur Torfason]], hæstaréttardómari (f. [[1935]]) * [[13. maí]] - [[José Mujica]], forseti Úrúgvæ (f. [[1935]]) * [[21. maí]] - [[Alasdair MacIntyre]], skoskur heimspekingur (f. [[1929]]) * [[7. júní]] - [[Orri Harðarson]], tónlistarmaður og rithöfundur (f. [[1972]]) * [[11. júní]] - [[Brian Wilson]], bandarískur tónlistarmaður (f. [[1942]]) [[Flokkur:2025]] [[Flokkur:2021-2030]] jkp6murtvsbxg5mj6lxso34klh86k7m 1920071 1920042 2025-06-13T00:10:14Z Berserkur 10188 /* Júní */ 1920071 wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} Árið '''2025''' ('''MMXXV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) er í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[almennt ár sem byrjar á miðvikudegi]]. == Atburðir == ===Janúar=== * [[1. janúar]] - ** [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] gengu í [[Schengen-samstarfið]]. ** Úkraína hætti gasflutningum frá Rússlandi eftir að 5 ára samningur frá 2019 rann út. ** [[Hryðjuverk]]amaður ók bíll inn í mannfjölda í [[New Orleans]]. Fimmtán dóu og yfir þrjátíu manns særðust. Fáni [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] fannst í bíl hans. ** Skotárás var gerð í [[Svartfjallaland]]i. Tólf voru drepin. ** [[Liechtenstein]] varð 37. ríkið til að lögleiða [[hjónabönd samkynhneigðra]]. * [[4. janúar]]: ** [[Karl Nehammer]], kanslari Austurríkis, sagði af sér vegna stjórnarkreppu. ** [[Glódís Perla Viggósdóttir]] var valin [[íþróttamaður ársins]]. * [[5. janúar]] - Úkraínuher hóf gagnárás í [[Kúrskfylki]] Rússlands. * [[6. janúar]] - [[Justin Trudeau]], forsætisráðherra Kanada, sagði af sér sem formaður Frjálslynda flokksins og sem forsætisráðherra. * [[7. janúar]]: ** Nálægt 130 létust í jarðskjálfta í [[Tíbet]]. ** Skógareldar kviknuðu við [[Los Angeles]], þeir stærstu í sögunni : Yfir 200.000 flúðu heimili sín og yfir 18.000 eignir brunnu. 29 létust. Eldarnir loguðu út janúarmánuð * [[9. janúar]]: **[[Mette Frederiksen]] forsætisráðherra Danmerkur hélt fund með formönnum stjórnmálaflokkanna í danska þinginu vegna ummæla Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna, um að taka yfir stjórn [[Grænland]]s. ** [[Joseph Aoun]] var kosinn forseti [[Líbanon]]s af líbanska þinginu. * [[12. janúar]] - [[Zoran Milanović]] var kosinn forseti Króatíu á ný og hóf sitt annað kjörtímabil. *[[ 14. janúar]] - [[2. febrúar]]: Heimsmeistaramót karla í [[handbolti|handbolta]] verður haldið í Króatíu, Danmörku og Noregi. * [[15. janúar]]: ** [[Ísrael]] og [[Hamas]] sömdu um vopnahlé. ** Forseti Suður-Kóreu, [[Yoon Suk Yeol]] var handtekinn en hann lýsti yfir herlögum í landinu í desember. * [[17. janúar]] - Framkvæmdir hófust við [[Fossvogsbrú]]. * [[19. janúar]] - Bandaríkin bönnuðu kínverska samfélagsmiðilinn [[TikTok]]. * [[20. janúar]] - [[Donald Trump]] tók við sem [[forseti Bandaríkjanna]]. * [[22. janúar]] - [[Hjónaband samkynhneigðra]] var leyft í [[Taíland]]i. * [[23. janúar]] - [[Micheál Martin]] var kosinn forsætisráðherra lýðveldisins Írlands. * [[26. janúar]] - [[Alexander Lúkasjenkó]] var endurkjörinn forseti [[Belarús]]. * [[28. janúar]] - [[Miloš Vučević]], forsætisráðherra Serbíu, sagði af sér í kjölfar mótmæla stúdenta og bænda. * [[29. janúar]]: ** 67 létust í [[Washington D.C.]] þegar farþegaflugvél og herþyrla rákust saman í lofti. ** [[Ahmed al-Sharaa]] var skipaður 20. forseti [[Sýrland]]s. * [[30. janúar]] - Norska ríkisstjórnin sprakk þegar Verkamannaflokkurinn og Miðflokkurinn slitu samstarfi vegna ágreinings um innleiðingu 4. orkupakka [[ESB]]. ===Febrúar=== * [[1. febrúar]] - [[Hamas]] lét af hendi 3 ísraelska gísla og [[Ísrael]] frelsaði hátt í 200 palestínska fanga. Landamærin við Rafah á Gasa opnuðu í fyrsta skipti í 8 mánuði. * [[2. febrúar]] - [[Danska karlalandsliðið í handknattleik]] vann 4. heimsmeistaramótið í röð. * [[4. febrúar]] - Tíu voru skotnir til bana í skotárás á skóla í [[Örebro]], Svíþjóð. *[[7. febrúar]] - [[Einar Þorsteinsson (f. 1978)|Einar Þorsteinsson]], borgarstjóri, sleit samstarfi við Samfylkinginuna, Pírata og Viðreisn og meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur féll. * [[11. febrúar]] - Trjáfellingar hófust í [[Öskjuhlíð]] tengd öryggi austur-vestur flugbrautar Reykjavíkurflugvallar. Trén voru talin ógna flugöryggi en brautinni var lokað vegna þess. * [[12. febrúar]] : ** [[Konstantinos Tasoulas]] var kosinn forseti [[Grikkland]]s. ** [[Klaus Iohannis]] sagði af sér sem forseti [[Rúmenía|Rúmeníu]]. * [[13. febrúar]] - Afganskur hælisleitandi keyrði inn í hóp fólks í kröfugöngu í [[München]] í Þýskalandi. Tveir létust og hátt í 40 slösuðust. * [[18. febrúar]] - [[Rússland]] og [[Bandaríkin]] mynduðu diplómatísk tengsl að nýju og funduðu í Sádi-Arabíu um Úkraínustríðið. * [[21. febrúar]] - [[Heiða Björg Hilmisdóttir]] var skipuð borgarstjóri Reykjavíkur í nýjum meirihluta Samfylkingar, Pírata, Vinstri Grænna og Flokks Fólksins. * [[23. febrúar]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. Kristilegir demókratar og Valkostur fyrir Þýskalands urðu hlutskarpastir flokka. * [[25. febrúar]] - Kennaraverkfalli var afstýrt á Íslandi þegar málsaðilar samþykktu tillögu [[Ástráður Haraldsson|Ástráðs Haraldssonar]], ríkissáttasemjara. * [[28. febrúar]] - [[Volodymyr Zelenskyj]], forseti Úkraínu og [[Donald Trump]], forseti Bandaríkjanna, funduðu í Hvíta húsinu. Trump og [[JD Vance]], varaforseti, þjörmuðu að Zelenskyj og sögðu hann ekki gera nóg til að stöðva stríðið við Rússland. Nokkru síðar stöðvuðu Bandaríkin vopnasendingar til Úkraínu. ===Mars=== * [[2. mars]] - [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi. * [[4. mars]] - Bandaríkin settu 25% [[tollur|tolla]] á vörur frá Kína, Kanada og Mexíkó. * [[6. mars]] - [[9. mars]] - Yfir 1.000 létust í Latakía- og Tartus-héruðum í [[Sýrland]]i þegar liðsmenn hliðhollir [[Bashar al-Assad]] gerðu árásir á hermenn nýju stjórnarinnar. Stjórnarhermenn tóku fólk af lífi. * [[9. mars]] - [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] í Kanada valdi sér nýjan leiðtoga, [[Mark Carney]], sem varð jafnframt nýr forsætisráðherra landsins fimm dögum síðar. * [[11. mars]]: ** Þingkosningar voru haldnar á [[Grænland]]i. [[Demokraatit]] hlaut flest sæti og bar sigurorð á stjórnarflokknum [[Inuit Ataqatigiit]] sem tapaði sætum. ** [[Rodrigo Duterte]], fyrrum forseti Filippseyja, var handtekinn í Manila vegna handtökuskipunar Alþjóðlega sakamáladómstólsins. * [[13. mars]] - [[Konstantinos Tasoulas]] varð forseti [[Grikkland]]s. * [[18. mars]] - [[Ísrael]] drap yfir 400 manns á [[Gasa]] eftir að það sakaði [[Hamas]] um að efna ekki loforð um frelsun gísla. * [[19. mars]] - [[Ekrem İmamoğlu]], borgarstjóri [[Istanbúl]] og tilvonandi frambjóðandi í tyrknesku forsetakosningunum var handtekinn fyrir spillingarsakir. Hundruð þúsunda mótmæltu í stærstu borgum Tyrklands. * [[20. mars]] - [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] sagði af sér sem [[mennta- og barnamálaráðherra Íslands|mennta- og barnamálaráðherra]] þegar upp komst um gamalt mál hennar hvað varðaði samband við 15 ára dreng þegar hún var 22 ára. * [[21. mars]] - [[Netumbo Nandi-Ndaitwah]] varð forseti [[Namibía|Namibíu]]. * [[28. mars]] - [[Jarðskjálftinn í Mjanmar 2025|Jarðskjálfti af stærð 7,7]] með upptök nálægt borginni [[Mandalay]] í [[Mjanmar]] skók landið og nærliggjandi lönd. Yfir 5.400 létust. * [[Kvikmyndaskóli Íslands]] fór í gjaldþrotameðferð. ===Apríl=== * [[1. apríl]] - [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–|Eldgosin við Sundhnúksgíga]]: Lítið [[Eldgos]] hófst suðaustan við fjallið [[Þorbjörn (fjall)|Þorbjörn]] norðan [[Grindavík]]ur. Það hófst um morguninn en var lokið um kvöldið. * [[2. apríl]] - Bandaríkin settu tolla að lágmarki 10% á önnur ríki en t.d. 20% á ríki [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], 34% á Kína. Ísland hlaut 10% toll á vörur. *[[ 4. apríl]] - [[Yoon Suk-yeol]] var endanlega sviptur embætti sem forseti Suður-Kóreu af stjórnlagadómstól landsins. * [[8. apríl]] - Yfir 220 létust þegar þak næturklúbbs hrundi í [[Dóminíska lýðveldið|Dóminíska lýðveldinu]]. * [[11. apríl]] - [[Kína]] setti 125% tolla á bandarískar vörur en Bandaríkin höfðu skömmu áður sett 145% toll á sumar kínverskar vörur. * [[13. apríl]]: ** Ísrael gerði loftárás á síðasta starfandi sjúkrahúsið á [[Gasa]]. ** Rússland gerði árás á miðbæ úkraínsku borgarinnar [[Súmy]] þar sem tugir óbreyttra borgara fórust. ** Heimssýningin [[Expo]] hófst í [[Osaka]], Japan. ** [[Daniel Noboa]] var endurkjörinn forseti [[Ekvador]]. * [[18. apríl]] - Bandaríkin gerðu árásir á [[Hútar|Húta]] í [[Jemen]]. Yfir 70 létust. * [[22. apríl]] - Íslamskir vígamenn í drápu 26 ferðamenn í indverska [[Jammú og Kasmír]]. Indland tengdi árásirnar við pakistönsku hryðjuverkasamtökin Lashkar-e-Taiba. * [[24. apríl]] - [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]: Rússland gerðu eldflaugaárás á fjölbýlishús í [[Kyjiv]] þar sem 12 létust. Degi síðar var rússneski hershöfðinginn Jaroslav Moskalík drepinn með bílsprengju í Moskvu. * [[28. apríl]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Kanada]]. [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] vann sigur og [[Mark Carney]] varð áframhaldandi forsætisráðherra landsins. * [[30. apríl]] - Bandaríkin og Úkraína gerðu auðlindasamning. Í skiptum fyrir aðgang að úkraínskum orku- og málmauðlindum, skuldbundu Bandaríkin sig að styrkja varnir og uppbyggingu Úkraínu. ===Maí=== * [[1. maí]] - [[Mannréttindastofnun Íslands]] tók til starfa. * [[3. maí]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Ástralía|Ástralíu]]. [[Verkamannaflokkurinn (Ástralía)|Verkamannaflokkurinn]] vann sigur. * [[5. maí]] - **[[Ísrael]] lýsti yfir áætlun um yfirtöku á [[Gasa]]. ** [[Indland]] gerði loftárásir á [[Pakistan]] eftir skærur í [[Kasmír]]. * [[6. maí]]: [[Friedrich Merz]] tók við embætti [[kanslari Þýskalands|kanslara Þýskalands]]. * [[8. maí]]: [[Robert Francis Prevost]] kardínáli, var kjörinn páfi undir nafninu ''Leó 14.''. * [[10. maí]] - [[Indland]] og [[ Pakistan]] sömdu um vopnahlé en ríkin höfðu skipst á loftárásum dögunum áður. * [[12. maí]] - [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] var lagður niður. * [[13. maí]] - [[17. maí]]: [[Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva 2025|Eurovision var haldið]] í [[Basel]], Sviss. Austurríki bar sigur úr býtum. * [[17. maí]] - Hitamet var slegið í maí fyrir Ísland þegar 26,4 gráður mældust á [[Egilsstaðir|Egilsstöðum]]. * [[18. maí]] - ** Kosningar til portúgalska þingsins. Sósíaldemókratar undir [[Luís Montenegro]] urðu hlutskarpastir. ** Forsetakosningar í Rúmeníu: [[Nicușor Dan]] sigraði mótherja sinn [[George Simion]] í annarri umferð. * [[22. maí]] - Bandaríkjastjórn ákvað að banna [[Harvard-háskóli|Harvard-háskólanum]] að taka við erlendum nemendum. Dómari setti bráðabirgðalögbann á ákvörðunina. * [[25. maí]] - Rússland gerði loftárásir á þrjátíu borgir í Úkraínu. * [[31. maí]] - Úkraína sendi yfir 100 árásardróna á herflugvelli í 5 fylkjum Rússlands m.a. í [[Írkútskfylki]] og [[Múrmanskfylki]]. Einnig voru tvær brýr sprengdar nálægt landamærum Úkraínu. ===Júní=== * [[1. júní]] - Önnur umferð forsetakosninga í [[Pólland]]i fór fram. Hægri maðurinn, [[Karol Nawrocki]], vann nauman sigur á [[Rafał Trzaskowski]], borgarstjóra Varsjár og Evrópusinna. * [[3. júní]]: ** Forsetakosningar voru haldnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. Frjálslyndi frambjóðandinn, [[Lee Jae-myung]], bar sigur af hólmi. ** Endurbættur [[Laugardalsvöllur]] opnaði þegar kvennalið Íslands mætti Frakklandi. ** Hollenska ríkisstjórnin féll þegar [[Geert Wilders]] formaður Frelsisflokksins sagði sig úr henni. * [[4. júní]] - [[Donald Trump]] bannaði ferðalög frá 12 löndum til Bandaríkjanna: 7 í Afríku, 4 í Asíu og eitt í N-Ameríku. (Afghanistan, Mjanmar, Tjad, Lýðveldið Kongó, Miðbaugs-Gínea, Eritrea, Haítí, Íran, Líbía, Sómalía, Súdan og Jemen) * [[6. júní]] - Mótmæli brutust út í [[Los Angeles]] gegn aðgerðum ICE, stofnunar sem handtekur ólöglega innflytjendur. [[Donald Trump]] forseti Bandaríkjanna ákvað að senda þjóðvarðliða til að skerast í leikinn. [[Gavin Newsom]], ríkisstjóri Kaliforníu, fordæmdi ákvörðun Trumps. * [[9. júní]] - [[Ísrael]] stöðvaði för skipsins Madleen sem var á leið til Gaza með hjálpargögn. Aðgerðasinninn [[Greta Thunberg]] var meðal farþega. * [[12. júní]] - Farþegaþota með 242 manns hrapaði skömmu eftir flugtak í indversku borginni [[Ahmedabad]]. Þotan lenti á fjölbýlishúsum þar sem tugir létust einnig. Einn komst lífs af úr flugvélinni. ===Júlí=== * [[1. júlí]]: ** [[Búlgaría]] tekur upp [[evra|evru]]. ** [[Samkynhneigð]]ir karlmenn mega [[blóðgjöf|gefa blóð]] á Íslandi. * [[2. júlí]] - [[27. júlí]]: Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu kvenna verður haldin í [[Sviss]]. * [[5. júlí]] - Þungarokksveitin [[Black Sabbath]] spilar sína síðustu tónleika með upphaflegu meðlimunum í heimaborg sinni [[Birmingham]]. ===Ágúst=== * [[27. ágúst]] - Evrópumótið í körfubolta hefst. Íslenska landsliðið tekur þátt. ===September=== * [[8. september]] - Þingkosningar verða haldnar í Noregi. ===Október=== ===Nóvember=== * [[27. nóvember]] - Heimsmeistaramót kvenna í [[handbolti|handknattleik]] hefst í Þýskalandi og Hollandi. ===Desember=== ===Ódagsett=== * Noregur mun banna sölu á [[bensín]] og [[dísel]] bílum. ==Dáin== * [[1. janúar]] - [[David Lodge]], enskur rithöfundur. (f. [[1935]]) * [[4. janúar]] - [[Árni Grétar Jóhannesson]], íslenskur tónlistarmaður, Futuregrapher (f. [[1983]]) * [[7. janúar]] - [[Jean-Marie Le Pen]], franskur stjórnmálaleiðtogi (f. [[1928]]). * [[12. janúar]] - [[Ragnheiður Torfadóttir]], fyrsti kvenrektor Menntaskólans í Reykjavík (f. [[1937]]) * [[15. janúar]] - [[David Lynch]], bandarískur kvikmyndaleikstjóri. (f. [[1946]]) * [[24. janúar]] - [[Ellert B. Schram]], alþingis- og knattspyrnumaður. (f. [[1939]]) * [[30. janúar]] - [[Marianne Faithful]], ensk tónlistarkona (f. [[1946]]) * [[30. janúar]] - [[Ólöf Tara Harðardóttir]], íslensk baráttukona (f. [[1990]]) * [[1. febrúar]] - [[Horst Köhler]], forseti Þýskalands (f. [[1943]]). * [[2. febrúar]] - [[Björgólfur Guðmundsson]]. íslenskur viðskiptamaður (f. [[1941]]) * [[8. febrúar]] - [[Sam Nujoma]], fyrsti forseti [[Namibía|Namibíu]] (f. [[1929]]). * [[11. febrúar]] - [[Gísli Þór Ólafsson]], tónlistarmaður og skáld (f. [[1979]]) * [[17. febrúar]] - [[Gene Hackman]], bandarískur leikari (f. [[1930]]) * [[27. febrúar]] - [[Borís Spasskíj]], sovésk-franskur skákmeistari. (f. [[1937]]) * [[28. febrúar]] - [[Margrét Sigfúsdóttir]], hússtjórnarkennari (f. [[1947]]) * [[21. mars]] - [[George Foreman]], bandarískur hnefaleikamaður (f. [[1949]]) * [[1. apríl]] - [[Val Kilmer]], bandarískur leikari (f. [[1959]]) * [[4. apríl]] - [[Friðrik Ólafsson]], íslenskur skákmeistari (f. [[1935]]) * [[12. apríl]] - [[Steindór Andersen]], Íslenskur kvæðamaður. (f. [[1954]]) * [[13. apríl]] - [[Mario Vargas Llosa]], perúskur rithöfundur og stjórnmálamaður (f. [[1936]]) * [[14. apríl]] - [[Jónas Ingimundarson]], íslenskur píanóleikari (f. [[1944]]) * [[21. apríl]] - [[Frans páfi]] (f. [[1936]]) * [[1. maí]] - **[[Ruth Buzzi]], bandarísk leikkona (f. [[1936]]) ** [[Gunnlaugur Claessen]], hæstaréttardómari (f. [[1946]]). * [[10. maí]] - [[Þorsteinn Vilhjálmsson]], prófessor í eðlisfræði (f. [[1940]]) * [[11. maí]] - [[Lalli Johns]], íslenskur smáglæpamaður (f. [[1951]]) * [[12. maí]] - [[Hjörtur Torfason]], hæstaréttardómari (f. [[1935]]) * [[13. maí]] - [[José Mujica]], forseti Úrúgvæ (f. [[1935]]) * [[21. maí]] - [[Alasdair MacIntyre]], skoskur heimspekingur (f. [[1929]]) * [[7. júní]] - [[Orri Harðarson]], tónlistarmaður og rithöfundur (f. [[1972]]) * [[11. júní]] - [[Brian Wilson]], bandarískur tónlistarmaður (f. [[1942]]) [[Flokkur:2025]] [[Flokkur:2021-2030]] hq3sq0x3b35yix6j1eodv0hg40v4h4p 1920096 1920071 2025-06-13T10:26:56Z Berserkur 10188 1920096 wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} Árið '''2025''' ('''MMXXV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) er í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[almennt ár sem byrjar á miðvikudegi]]. == Atburðir == ===Janúar=== * [[1. janúar]] - ** [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] gengu í [[Schengen-samstarfið]]. ** Úkraína hætti gasflutningum frá Rússlandi eftir að 5 ára samningur frá 2019 rann út. ** [[Hryðjuverk]]amaður ók bíll inn í mannfjölda í [[New Orleans]]. Fimmtán dóu og yfir þrjátíu manns særðust. Fáni [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] fannst í bíl hans. ** Skotárás var gerð í [[Svartfjallaland]]i. Tólf voru drepin. ** [[Liechtenstein]] varð 37. ríkið til að lögleiða [[hjónabönd samkynhneigðra]]. * [[4. janúar]]: ** [[Karl Nehammer]], kanslari Austurríkis, sagði af sér vegna stjórnarkreppu. ** [[Glódís Perla Viggósdóttir]] var valin [[íþróttamaður ársins]]. * [[5. janúar]] - Úkraínuher hóf gagnárás í [[Kúrskfylki]] Rússlands. * [[6. janúar]] - [[Justin Trudeau]], forsætisráðherra Kanada, sagði af sér sem formaður Frjálslynda flokksins og sem forsætisráðherra. * [[7. janúar]]: ** Nálægt 130 létust í jarðskjálfta í [[Tíbet]]. ** Skógareldar kviknuðu við [[Los Angeles]], þeir stærstu í sögunni : Yfir 200.000 flúðu heimili sín og yfir 18.000 eignir brunnu. 29 létust. Eldarnir loguðu út janúarmánuð * [[9. janúar]]: **[[Mette Frederiksen]] forsætisráðherra Danmerkur hélt fund með formönnum stjórnmálaflokkanna í danska þinginu vegna ummæla Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna, um að taka yfir stjórn [[Grænland]]s. ** [[Joseph Aoun]] var kosinn forseti [[Líbanon]]s af líbanska þinginu. * [[12. janúar]] - [[Zoran Milanović]] var kosinn forseti Króatíu á ný og hóf sitt annað kjörtímabil. *[[ 14. janúar]] - [[2. febrúar]]: Heimsmeistaramót karla í [[handbolti|handbolta]] verður haldið í Króatíu, Danmörku og Noregi. * [[15. janúar]]: ** [[Ísrael]] og [[Hamas]] sömdu um vopnahlé. ** Forseti Suður-Kóreu, [[Yoon Suk Yeol]] var handtekinn en hann lýsti yfir herlögum í landinu í desember. * [[17. janúar]] - Framkvæmdir hófust við [[Fossvogsbrú]]. * [[19. janúar]] - Bandaríkin bönnuðu kínverska samfélagsmiðilinn [[TikTok]]. * [[20. janúar]] - [[Donald Trump]] tók við sem [[forseti Bandaríkjanna]]. * [[22. janúar]] - [[Hjónaband samkynhneigðra]] var leyft í [[Taíland]]i. * [[23. janúar]] - [[Micheál Martin]] var kosinn forsætisráðherra lýðveldisins Írlands. * [[26. janúar]] - [[Alexander Lúkasjenkó]] var endurkjörinn forseti [[Belarús]]. * [[28. janúar]] - [[Miloš Vučević]], forsætisráðherra Serbíu, sagði af sér í kjölfar mótmæla stúdenta og bænda. * [[29. janúar]]: ** 67 létust í [[Washington D.C.]] þegar farþegaflugvél og herþyrla rákust saman í lofti. ** [[Ahmed al-Sharaa]] var skipaður 20. forseti [[Sýrland]]s. * [[30. janúar]] - Norska ríkisstjórnin sprakk þegar Verkamannaflokkurinn og Miðflokkurinn slitu samstarfi vegna ágreinings um innleiðingu 4. orkupakka [[ESB]]. ===Febrúar=== * [[1. febrúar]] - [[Hamas]] lét af hendi 3 ísraelska gísla og [[Ísrael]] frelsaði hátt í 200 palestínska fanga. Landamærin við Rafah á Gasa opnuðu í fyrsta skipti í 8 mánuði. * [[2. febrúar]] - [[Danska karlalandsliðið í handknattleik]] vann 4. heimsmeistaramótið í röð. * [[4. febrúar]] - Tíu voru skotnir til bana í skotárás á skóla í [[Örebro]], Svíþjóð. *[[7. febrúar]] - [[Einar Þorsteinsson (f. 1978)|Einar Þorsteinsson]], borgarstjóri, sleit samstarfi við Samfylkinginuna, Pírata og Viðreisn og meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur féll. * [[11. febrúar]] - Trjáfellingar hófust í [[Öskjuhlíð]] tengd öryggi austur-vestur flugbrautar Reykjavíkurflugvallar. Trén voru talin ógna flugöryggi en brautinni var lokað vegna þess. * [[12. febrúar]] : ** [[Konstantinos Tasoulas]] var kosinn forseti [[Grikkland]]s. ** [[Klaus Iohannis]] sagði af sér sem forseti [[Rúmenía|Rúmeníu]]. * [[13. febrúar]] - Afganskur hælisleitandi keyrði inn í hóp fólks í kröfugöngu í [[München]] í Þýskalandi. Tveir létust og hátt í 40 slösuðust. * [[18. febrúar]] - [[Rússland]] og [[Bandaríkin]] mynduðu diplómatísk tengsl að nýju og funduðu í Sádi-Arabíu um Úkraínustríðið. * [[21. febrúar]] - [[Heiða Björg Hilmisdóttir]] var skipuð borgarstjóri Reykjavíkur í nýjum meirihluta Samfylkingar, Pírata, Vinstri Grænna og Flokks Fólksins. * [[23. febrúar]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. Kristilegir demókratar og Valkostur fyrir Þýskalands urðu hlutskarpastir flokka. * [[25. febrúar]] - Kennaraverkfalli var afstýrt á Íslandi þegar málsaðilar samþykktu tillögu [[Ástráður Haraldsson|Ástráðs Haraldssonar]], ríkissáttasemjara. * [[28. febrúar]] - [[Volodymyr Zelenskyj]], forseti Úkraínu og [[Donald Trump]], forseti Bandaríkjanna, funduðu í Hvíta húsinu. Trump og [[JD Vance]], varaforseti, þjörmuðu að Zelenskyj og sögðu hann ekki gera nóg til að stöðva stríðið við Rússland. Nokkru síðar stöðvuðu Bandaríkin vopnasendingar til Úkraínu. ===Mars=== * [[2. mars]] - [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi. * [[4. mars]] - Bandaríkin settu 25% [[tollur|tolla]] á vörur frá Kína, Kanada og Mexíkó. * [[6. mars]] - [[9. mars]] - Yfir 1.000 létust í Latakía- og Tartus-héruðum í [[Sýrland]]i þegar liðsmenn hliðhollir [[Bashar al-Assad]] gerðu árásir á hermenn nýju stjórnarinnar. Stjórnarhermenn tóku fólk af lífi. * [[9. mars]] - [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] í Kanada valdi sér nýjan leiðtoga, [[Mark Carney]], sem varð jafnframt nýr forsætisráðherra landsins fimm dögum síðar. * [[11. mars]]: ** Þingkosningar voru haldnar á [[Grænland]]i. [[Demokraatit]] hlaut flest sæti og bar sigurorð á stjórnarflokknum [[Inuit Ataqatigiit]] sem tapaði sætum. ** [[Rodrigo Duterte]], fyrrum forseti Filippseyja, var handtekinn í Manila vegna handtökuskipunar Alþjóðlega sakamáladómstólsins. * [[13. mars]] - [[Konstantinos Tasoulas]] varð forseti [[Grikkland]]s. * [[18. mars]] - [[Ísrael]] drap yfir 400 manns á [[Gasa]] eftir að það sakaði [[Hamas]] um að efna ekki loforð um frelsun gísla. * [[19. mars]] - [[Ekrem İmamoğlu]], borgarstjóri [[Istanbúl]] og tilvonandi frambjóðandi í tyrknesku forsetakosningunum var handtekinn fyrir spillingarsakir. Hundruð þúsunda mótmæltu í stærstu borgum Tyrklands. * [[20. mars]] - [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] sagði af sér sem [[mennta- og barnamálaráðherra Íslands|mennta- og barnamálaráðherra]] þegar upp komst um gamalt mál hennar hvað varðaði samband við 15 ára dreng þegar hún var 22 ára. * [[21. mars]] - [[Netumbo Nandi-Ndaitwah]] varð forseti [[Namibía|Namibíu]]. * [[28. mars]] - [[Jarðskjálftinn í Mjanmar 2025|Jarðskjálfti af stærð 7,7]] með upptök nálægt borginni [[Mandalay]] í [[Mjanmar]] skók landið og nærliggjandi lönd. Yfir 5.400 létust. * [[Kvikmyndaskóli Íslands]] fór í gjaldþrotameðferð. ===Apríl=== * [[1. apríl]] - [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–|Eldgosin við Sundhnúksgíga]]: Lítið [[Eldgos]] hófst suðaustan við fjallið [[Þorbjörn (fjall)|Þorbjörn]] norðan [[Grindavík]]ur. Það hófst um morguninn en var lokið um kvöldið. * [[2. apríl]] - Bandaríkin settu tolla að lágmarki 10% á önnur ríki en t.d. 20% á ríki [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], 34% á Kína. Ísland hlaut 10% toll á vörur. *[[ 4. apríl]] - [[Yoon Suk-yeol]] var endanlega sviptur embætti sem forseti Suður-Kóreu af stjórnlagadómstól landsins. * [[8. apríl]] - Yfir 220 létust þegar þak næturklúbbs hrundi í [[Dóminíska lýðveldið|Dóminíska lýðveldinu]]. * [[11. apríl]] - [[Kína]] setti 125% tolla á bandarískar vörur en Bandaríkin höfðu skömmu áður sett 145% toll á sumar kínverskar vörur. * [[13. apríl]]: ** Ísrael gerði loftárás á síðasta starfandi sjúkrahúsið á [[Gasa]]. ** Rússland gerði árás á miðbæ úkraínsku borgarinnar [[Súmy]] þar sem tugir óbreyttra borgara fórust. ** Heimssýningin [[Expo]] hófst í [[Osaka]], Japan. ** [[Daniel Noboa]] var endurkjörinn forseti [[Ekvador]]. * [[18. apríl]] - Bandaríkin gerðu árásir á [[Hútar|Húta]] í [[Jemen]]. Yfir 70 létust. * [[22. apríl]] - Íslamskir vígamenn í drápu 26 ferðamenn í indverska [[Jammú og Kasmír]]. Indland tengdi árásirnar við pakistönsku hryðjuverkasamtökin Lashkar-e-Taiba. * [[24. apríl]] - [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]: Rússland gerðu eldflaugaárás á fjölbýlishús í [[Kyjiv]] þar sem 12 létust. Degi síðar var rússneski hershöfðinginn Jaroslav Moskalík drepinn með bílsprengju í Moskvu. * [[28. apríl]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Kanada]]. [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] vann sigur og [[Mark Carney]] varð áframhaldandi forsætisráðherra landsins. * [[30. apríl]] - Bandaríkin og Úkraína gerðu auðlindasamning. Í skiptum fyrir aðgang að úkraínskum orku- og málmauðlindum, skuldbundu Bandaríkin sig að styrkja varnir og uppbyggingu Úkraínu. ===Maí=== * [[1. maí]] - [[Mannréttindastofnun Íslands]] tók til starfa. * [[3. maí]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Ástralía|Ástralíu]]. [[Verkamannaflokkurinn (Ástralía)|Verkamannaflokkurinn]] vann sigur. * [[5. maí]] - **[[Ísrael]] lýsti yfir áætlun um yfirtöku á [[Gasa]]. ** [[Indland]] gerði loftárásir á [[Pakistan]] eftir skærur í [[Kasmír]]. * [[6. maí]]: [[Friedrich Merz]] tók við embætti [[kanslari Þýskalands|kanslara Þýskalands]]. * [[8. maí]]: [[Robert Francis Prevost]] kardínáli, var kjörinn páfi undir nafninu ''Leó 14.''. * [[10. maí]] - [[Indland]] og [[ Pakistan]] sömdu um vopnahlé en ríkin höfðu skipst á loftárásum dögunum áður. * [[12. maí]] - [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] var lagður niður. * [[13. maí]] - [[17. maí]]: [[Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva 2025|Eurovision var haldið]] í [[Basel]], Sviss. Austurríki bar sigur úr býtum. * [[17. maí]] - Hitamet var slegið í maí fyrir Ísland þegar 26,4 gráður mældust á [[Egilsstaðir|Egilsstöðum]]. * [[18. maí]] - ** Kosningar til portúgalska þingsins. Sósíaldemókratar undir [[Luís Montenegro]] urðu hlutskarpastir. ** Forsetakosningar í Rúmeníu: [[Nicușor Dan]] sigraði mótherja sinn [[George Simion]] í annarri umferð. * [[22. maí]] - Bandaríkjastjórn ákvað að banna [[Harvard-háskóli|Harvard-háskólanum]] að taka við erlendum nemendum. Dómari setti bráðabirgðalögbann á ákvörðunina. * [[25. maí]] - Rússland gerði loftárásir á þrjátíu borgir í Úkraínu. * [[31. maí]] - Úkraína sendi yfir 100 árásardróna á herflugvelli í 5 fylkjum Rússlands m.a. í [[Írkútskfylki]] og [[Múrmanskfylki]]. Einnig voru tvær brýr sprengdar nálægt landamærum Úkraínu. ===Júní=== * [[1. júní]] - Önnur umferð forsetakosninga í [[Pólland]]i fór fram. Hægri maðurinn, [[Karol Nawrocki]], vann nauman sigur á [[Rafał Trzaskowski]], borgarstjóra Varsjár og Evrópusinna. * [[3. júní]]: ** Forsetakosningar voru haldnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. Frjálslyndi frambjóðandinn, [[Lee Jae-myung]], bar sigur af hólmi. ** Endurbættur [[Laugardalsvöllur]] opnaði þegar kvennalið Íslands mætti Frakklandi. ** Hollenska ríkisstjórnin féll þegar [[Geert Wilders]] formaður Frelsisflokksins sagði sig úr henni. * [[4. júní]] - [[Donald Trump]] bannaði ferðalög frá 12 löndum til Bandaríkjanna: 7 í Afríku, 4 í Asíu og eitt í N-Ameríku. (Afghanistan, Mjanmar, Tjad, Lýðveldið Kongó, Miðbaugs-Gínea, Eritrea, Haítí, Íran, Líbía, Sómalía, Súdan og Jemen) * [[6. júní]] - Mótmæli brutust út í [[Los Angeles]] gegn aðgerðum ICE, stofnunar sem handtekur ólöglega innflytjendur. [[Donald Trump]] forseti Bandaríkjanna ákvað að senda þjóðvarðliða til að skerast í leikinn. [[Gavin Newsom]], ríkisstjóri Kaliforníu, fordæmdi ákvörðun Trumps. * [[9. júní]] - [[Ísrael]] stöðvaði för skipsins Madleen sem var á leið til Gaza með hjálpargögn. Aðgerðasinninn [[Greta Thunberg]] var meðal farþega. * [[12. júní]] - Farþegaþota með 242 manns hrapaði skömmu eftir flugtak í indversku borginni [[Ahmedabad]]. Þotan lenti á fjölbýlishúsum þar sem tugir létust einnig. Einn komst lífs af úr flugvélinni. * [[13. júní]] - [[Ísrael]] gerði víðtækar loftárásir á [[Íran]]. Hossein Salami, leiðtogi [[Íranski byltingarvörðurinn|Íranska byltingarvarðarins]] var meðal þeirra sem fórust í árásunum. ===Júlí=== * [[1. júlí]]: ** [[Búlgaría]] tekur upp [[evra|evru]]. ** [[Samkynhneigð]]ir karlmenn mega [[blóðgjöf|gefa blóð]] á Íslandi. * [[2. júlí]] - [[27. júlí]]: Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu kvenna verður haldin í [[Sviss]]. * [[5. júlí]] - Þungarokksveitin [[Black Sabbath]] spilar sína síðustu tónleika með upphaflegu meðlimunum í heimaborg sinni [[Birmingham]]. ===Ágúst=== * [[27. ágúst]] - Evrópumótið í körfubolta hefst. Íslenska landsliðið tekur þátt. ===September=== * [[8. september]] - Þingkosningar verða haldnar í Noregi. ===Október=== ===Nóvember=== * [[27. nóvember]] - Heimsmeistaramót kvenna í [[handbolti|handknattleik]] hefst í Þýskalandi og Hollandi. ===Desember=== ===Ódagsett=== * Noregur mun banna sölu á [[bensín]] og [[dísel]] bílum. ==Dáin== * [[1. janúar]] - [[David Lodge]], enskur rithöfundur. (f. [[1935]]) * [[4. janúar]] - [[Árni Grétar Jóhannesson]], íslenskur tónlistarmaður, Futuregrapher (f. [[1983]]) * [[7. janúar]] - [[Jean-Marie Le Pen]], franskur stjórnmálaleiðtogi (f. [[1928]]). * [[12. janúar]] - [[Ragnheiður Torfadóttir]], fyrsti kvenrektor Menntaskólans í Reykjavík (f. [[1937]]) * [[15. janúar]] - [[David Lynch]], bandarískur kvikmyndaleikstjóri. (f. [[1946]]) * [[24. janúar]] - [[Ellert B. Schram]], alþingis- og knattspyrnumaður. (f. [[1939]]) * [[30. janúar]] - [[Marianne Faithful]], ensk tónlistarkona (f. [[1946]]) * [[30. janúar]] - [[Ólöf Tara Harðardóttir]], íslensk baráttukona (f. [[1990]]) * [[1. febrúar]] - [[Horst Köhler]], forseti Þýskalands (f. [[1943]]). * [[2. febrúar]] - [[Björgólfur Guðmundsson]]. íslenskur viðskiptamaður (f. [[1941]]) * [[8. febrúar]] - [[Sam Nujoma]], fyrsti forseti [[Namibía|Namibíu]] (f. [[1929]]). * [[11. febrúar]] - [[Gísli Þór Ólafsson]], tónlistarmaður og skáld (f. [[1979]]) * [[17. febrúar]] - [[Gene Hackman]], bandarískur leikari (f. [[1930]]) * [[27. febrúar]] - [[Borís Spasskíj]], sovésk-franskur skákmeistari. (f. [[1937]]) * [[28. febrúar]] - [[Margrét Sigfúsdóttir]], hússtjórnarkennari (f. [[1947]]) * [[21. mars]] - [[George Foreman]], bandarískur hnefaleikamaður (f. [[1949]]) * [[1. apríl]] - [[Val Kilmer]], bandarískur leikari (f. [[1959]]) * [[4. apríl]] - [[Friðrik Ólafsson]], íslenskur skákmeistari (f. [[1935]]) * [[12. apríl]] - [[Steindór Andersen]], Íslenskur kvæðamaður. (f. [[1954]]) * [[13. apríl]] - [[Mario Vargas Llosa]], perúskur rithöfundur og stjórnmálamaður (f. [[1936]]) * [[14. apríl]] - [[Jónas Ingimundarson]], íslenskur píanóleikari (f. [[1944]]) * [[21. apríl]] - [[Frans páfi]] (f. [[1936]]) * [[1. maí]] - **[[Ruth Buzzi]], bandarísk leikkona (f. [[1936]]) ** [[Gunnlaugur Claessen]], hæstaréttardómari (f. [[1946]]). * [[10. maí]] - [[Þorsteinn Vilhjálmsson]], prófessor í eðlisfræði (f. [[1940]]) * [[11. maí]] - [[Lalli Johns]], íslenskur smáglæpamaður (f. [[1951]]) * [[12. maí]] - [[Hjörtur Torfason]], hæstaréttardómari (f. [[1935]]) * [[13. maí]] - [[José Mujica]], forseti Úrúgvæ (f. [[1935]]) * [[21. maí]] - [[Alasdair MacIntyre]], skoskur heimspekingur (f. [[1929]]) * [[7. júní]] - [[Orri Harðarson]], tónlistarmaður og rithöfundur (f. [[1972]]) * [[11. júní]] - [[Brian Wilson]], bandarískur tónlistarmaður (f. [[1942]]) [[Flokkur:2025]] [[Flokkur:2021-2030]] dfnyfvuakth417ym60sfz5drsqm0hg4 1920100 1920096 2025-06-13T10:58:28Z Berserkur 10188 /* Júní */ 1920100 wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} Árið '''2025''' ('''MMXXV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) er í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[almennt ár sem byrjar á miðvikudegi]]. == Atburðir == ===Janúar=== * [[1. janúar]] - ** [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] gengu í [[Schengen-samstarfið]]. ** Úkraína hætti gasflutningum frá Rússlandi eftir að 5 ára samningur frá 2019 rann út. ** [[Hryðjuverk]]amaður ók bíll inn í mannfjölda í [[New Orleans]]. Fimmtán dóu og yfir þrjátíu manns særðust. Fáni [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] fannst í bíl hans. ** Skotárás var gerð í [[Svartfjallaland]]i. Tólf voru drepin. ** [[Liechtenstein]] varð 37. ríkið til að lögleiða [[hjónabönd samkynhneigðra]]. * [[4. janúar]]: ** [[Karl Nehammer]], kanslari Austurríkis, sagði af sér vegna stjórnarkreppu. ** [[Glódís Perla Viggósdóttir]] var valin [[íþróttamaður ársins]]. * [[5. janúar]] - Úkraínuher hóf gagnárás í [[Kúrskfylki]] Rússlands. * [[6. janúar]] - [[Justin Trudeau]], forsætisráðherra Kanada, sagði af sér sem formaður Frjálslynda flokksins og sem forsætisráðherra. * [[7. janúar]]: ** Nálægt 130 létust í jarðskjálfta í [[Tíbet]]. ** Skógareldar kviknuðu við [[Los Angeles]], þeir stærstu í sögunni : Yfir 200.000 flúðu heimili sín og yfir 18.000 eignir brunnu. 29 létust. Eldarnir loguðu út janúarmánuð * [[9. janúar]]: **[[Mette Frederiksen]] forsætisráðherra Danmerkur hélt fund með formönnum stjórnmálaflokkanna í danska þinginu vegna ummæla Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna, um að taka yfir stjórn [[Grænland]]s. ** [[Joseph Aoun]] var kosinn forseti [[Líbanon]]s af líbanska þinginu. * [[12. janúar]] - [[Zoran Milanović]] var kosinn forseti Króatíu á ný og hóf sitt annað kjörtímabil. *[[ 14. janúar]] - [[2. febrúar]]: Heimsmeistaramót karla í [[handbolti|handbolta]] verður haldið í Króatíu, Danmörku og Noregi. * [[15. janúar]]: ** [[Ísrael]] og [[Hamas]] sömdu um vopnahlé. ** Forseti Suður-Kóreu, [[Yoon Suk Yeol]] var handtekinn en hann lýsti yfir herlögum í landinu í desember. * [[17. janúar]] - Framkvæmdir hófust við [[Fossvogsbrú]]. * [[19. janúar]] - Bandaríkin bönnuðu kínverska samfélagsmiðilinn [[TikTok]]. * [[20. janúar]] - [[Donald Trump]] tók við sem [[forseti Bandaríkjanna]]. * [[22. janúar]] - [[Hjónaband samkynhneigðra]] var leyft í [[Taíland]]i. * [[23. janúar]] - [[Micheál Martin]] var kosinn forsætisráðherra lýðveldisins Írlands. * [[26. janúar]] - [[Alexander Lúkasjenkó]] var endurkjörinn forseti [[Belarús]]. * [[28. janúar]] - [[Miloš Vučević]], forsætisráðherra Serbíu, sagði af sér í kjölfar mótmæla stúdenta og bænda. * [[29. janúar]]: ** 67 létust í [[Washington D.C.]] þegar farþegaflugvél og herþyrla rákust saman í lofti. ** [[Ahmed al-Sharaa]] var skipaður 20. forseti [[Sýrland]]s. * [[30. janúar]] - Norska ríkisstjórnin sprakk þegar Verkamannaflokkurinn og Miðflokkurinn slitu samstarfi vegna ágreinings um innleiðingu 4. orkupakka [[ESB]]. ===Febrúar=== * [[1. febrúar]] - [[Hamas]] lét af hendi 3 ísraelska gísla og [[Ísrael]] frelsaði hátt í 200 palestínska fanga. Landamærin við Rafah á Gasa opnuðu í fyrsta skipti í 8 mánuði. * [[2. febrúar]] - [[Danska karlalandsliðið í handknattleik]] vann 4. heimsmeistaramótið í röð. * [[4. febrúar]] - Tíu voru skotnir til bana í skotárás á skóla í [[Örebro]], Svíþjóð. *[[7. febrúar]] - [[Einar Þorsteinsson (f. 1978)|Einar Þorsteinsson]], borgarstjóri, sleit samstarfi við Samfylkinginuna, Pírata og Viðreisn og meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur féll. * [[11. febrúar]] - Trjáfellingar hófust í [[Öskjuhlíð]] tengd öryggi austur-vestur flugbrautar Reykjavíkurflugvallar. Trén voru talin ógna flugöryggi en brautinni var lokað vegna þess. * [[12. febrúar]] : ** [[Konstantinos Tasoulas]] var kosinn forseti [[Grikkland]]s. ** [[Klaus Iohannis]] sagði af sér sem forseti [[Rúmenía|Rúmeníu]]. * [[13. febrúar]] - Afganskur hælisleitandi keyrði inn í hóp fólks í kröfugöngu í [[München]] í Þýskalandi. Tveir létust og hátt í 40 slösuðust. * [[18. febrúar]] - [[Rússland]] og [[Bandaríkin]] mynduðu diplómatísk tengsl að nýju og funduðu í Sádi-Arabíu um Úkraínustríðið. * [[21. febrúar]] - [[Heiða Björg Hilmisdóttir]] var skipuð borgarstjóri Reykjavíkur í nýjum meirihluta Samfylkingar, Pírata, Vinstri Grænna og Flokks Fólksins. * [[23. febrúar]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. Kristilegir demókratar og Valkostur fyrir Þýskalands urðu hlutskarpastir flokka. * [[25. febrúar]] - Kennaraverkfalli var afstýrt á Íslandi þegar málsaðilar samþykktu tillögu [[Ástráður Haraldsson|Ástráðs Haraldssonar]], ríkissáttasemjara. * [[28. febrúar]] - [[Volodymyr Zelenskyj]], forseti Úkraínu og [[Donald Trump]], forseti Bandaríkjanna, funduðu í Hvíta húsinu. Trump og [[JD Vance]], varaforseti, þjörmuðu að Zelenskyj og sögðu hann ekki gera nóg til að stöðva stríðið við Rússland. Nokkru síðar stöðvuðu Bandaríkin vopnasendingar til Úkraínu. ===Mars=== * [[2. mars]] - [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi. * [[4. mars]] - Bandaríkin settu 25% [[tollur|tolla]] á vörur frá Kína, Kanada og Mexíkó. * [[6. mars]] - [[9. mars]] - Yfir 1.000 létust í Latakía- og Tartus-héruðum í [[Sýrland]]i þegar liðsmenn hliðhollir [[Bashar al-Assad]] gerðu árásir á hermenn nýju stjórnarinnar. Stjórnarhermenn tóku fólk af lífi. * [[9. mars]] - [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] í Kanada valdi sér nýjan leiðtoga, [[Mark Carney]], sem varð jafnframt nýr forsætisráðherra landsins fimm dögum síðar. * [[11. mars]]: ** Þingkosningar voru haldnar á [[Grænland]]i. [[Demokraatit]] hlaut flest sæti og bar sigurorð á stjórnarflokknum [[Inuit Ataqatigiit]] sem tapaði sætum. ** [[Rodrigo Duterte]], fyrrum forseti Filippseyja, var handtekinn í Manila vegna handtökuskipunar Alþjóðlega sakamáladómstólsins. * [[13. mars]] - [[Konstantinos Tasoulas]] varð forseti [[Grikkland]]s. * [[18. mars]] - [[Ísrael]] drap yfir 400 manns á [[Gasa]] eftir að það sakaði [[Hamas]] um að efna ekki loforð um frelsun gísla. * [[19. mars]] - [[Ekrem İmamoğlu]], borgarstjóri [[Istanbúl]] og tilvonandi frambjóðandi í tyrknesku forsetakosningunum var handtekinn fyrir spillingarsakir. Hundruð þúsunda mótmæltu í stærstu borgum Tyrklands. * [[20. mars]] - [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] sagði af sér sem [[mennta- og barnamálaráðherra Íslands|mennta- og barnamálaráðherra]] þegar upp komst um gamalt mál hennar hvað varðaði samband við 15 ára dreng þegar hún var 22 ára. * [[21. mars]] - [[Netumbo Nandi-Ndaitwah]] varð forseti [[Namibía|Namibíu]]. * [[28. mars]] - [[Jarðskjálftinn í Mjanmar 2025|Jarðskjálfti af stærð 7,7]] með upptök nálægt borginni [[Mandalay]] í [[Mjanmar]] skók landið og nærliggjandi lönd. Yfir 5.400 létust. * [[Kvikmyndaskóli Íslands]] fór í gjaldþrotameðferð. ===Apríl=== * [[1. apríl]] - [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–|Eldgosin við Sundhnúksgíga]]: Lítið [[Eldgos]] hófst suðaustan við fjallið [[Þorbjörn (fjall)|Þorbjörn]] norðan [[Grindavík]]ur. Það hófst um morguninn en var lokið um kvöldið. * [[2. apríl]] - Bandaríkin settu tolla að lágmarki 10% á önnur ríki en t.d. 20% á ríki [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], 34% á Kína. Ísland hlaut 10% toll á vörur. *[[ 4. apríl]] - [[Yoon Suk-yeol]] var endanlega sviptur embætti sem forseti Suður-Kóreu af stjórnlagadómstól landsins. * [[8. apríl]] - Yfir 220 létust þegar þak næturklúbbs hrundi í [[Dóminíska lýðveldið|Dóminíska lýðveldinu]]. * [[11. apríl]] - [[Kína]] setti 125% tolla á bandarískar vörur en Bandaríkin höfðu skömmu áður sett 145% toll á sumar kínverskar vörur. * [[13. apríl]]: ** Ísrael gerði loftárás á síðasta starfandi sjúkrahúsið á [[Gasa]]. ** Rússland gerði árás á miðbæ úkraínsku borgarinnar [[Súmy]] þar sem tugir óbreyttra borgara fórust. ** Heimssýningin [[Expo]] hófst í [[Osaka]], Japan. ** [[Daniel Noboa]] var endurkjörinn forseti [[Ekvador]]. * [[18. apríl]] - Bandaríkin gerðu árásir á [[Hútar|Húta]] í [[Jemen]]. Yfir 70 létust. * [[22. apríl]] - Íslamskir vígamenn í drápu 26 ferðamenn í indverska [[Jammú og Kasmír]]. Indland tengdi árásirnar við pakistönsku hryðjuverkasamtökin Lashkar-e-Taiba. * [[24. apríl]] - [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]: Rússland gerðu eldflaugaárás á fjölbýlishús í [[Kyjiv]] þar sem 12 létust. Degi síðar var rússneski hershöfðinginn Jaroslav Moskalík drepinn með bílsprengju í Moskvu. * [[28. apríl]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Kanada]]. [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] vann sigur og [[Mark Carney]] varð áframhaldandi forsætisráðherra landsins. * [[30. apríl]] - Bandaríkin og Úkraína gerðu auðlindasamning. Í skiptum fyrir aðgang að úkraínskum orku- og málmauðlindum, skuldbundu Bandaríkin sig að styrkja varnir og uppbyggingu Úkraínu. ===Maí=== * [[1. maí]] - [[Mannréttindastofnun Íslands]] tók til starfa. * [[3. maí]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Ástralía|Ástralíu]]. [[Verkamannaflokkurinn (Ástralía)|Verkamannaflokkurinn]] vann sigur. * [[5. maí]] - **[[Ísrael]] lýsti yfir áætlun um yfirtöku á [[Gasa]]. ** [[Indland]] gerði loftárásir á [[Pakistan]] eftir skærur í [[Kasmír]]. * [[6. maí]]: [[Friedrich Merz]] tók við embætti [[kanslari Þýskalands|kanslara Þýskalands]]. * [[8. maí]]: [[Robert Francis Prevost]] kardínáli, var kjörinn páfi undir nafninu ''Leó 14.''. * [[10. maí]] - [[Indland]] og [[ Pakistan]] sömdu um vopnahlé en ríkin höfðu skipst á loftárásum dögunum áður. * [[12. maí]] - [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] var lagður niður. * [[13. maí]] - [[17. maí]]: [[Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva 2025|Eurovision var haldið]] í [[Basel]], Sviss. Austurríki bar sigur úr býtum. * [[17. maí]] - Hitamet var slegið í maí fyrir Ísland þegar 26,4 gráður mældust á [[Egilsstaðir|Egilsstöðum]]. * [[18. maí]] - ** Kosningar til portúgalska þingsins. Sósíaldemókratar undir [[Luís Montenegro]] urðu hlutskarpastir. ** Forsetakosningar í Rúmeníu: [[Nicușor Dan]] sigraði mótherja sinn [[George Simion]] í annarri umferð. * [[22. maí]] - Bandaríkjastjórn ákvað að banna [[Harvard-háskóli|Harvard-háskólanum]] að taka við erlendum nemendum. Dómari setti bráðabirgðalögbann á ákvörðunina. * [[25. maí]] - Rússland gerði loftárásir á þrjátíu borgir í Úkraínu. * [[31. maí]] - Úkraína sendi yfir 100 árásardróna á herflugvelli í 5 fylkjum Rússlands m.a. í [[Írkútskfylki]] og [[Múrmanskfylki]]. Einnig voru tvær brýr sprengdar nálægt landamærum Úkraínu. ===Júní=== * [[1. júní]] - Önnur umferð forsetakosninga í [[Pólland]]i fór fram. Hægri maðurinn, [[Karol Nawrocki]], vann nauman sigur á [[Rafał Trzaskowski]], borgarstjóra Varsjár og Evrópusinna. * [[3. júní]]: ** Forsetakosningar voru haldnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. Frjálslyndi frambjóðandinn, [[Lee Jae-myung]], bar sigur af hólmi. ** Endurbættur [[Laugardalsvöllur]] opnaði þegar kvennalið Íslands mætti Frakklandi. ** Hollenska ríkisstjórnin féll þegar [[Geert Wilders]] formaður Frelsisflokksins sagði sig úr henni. * [[4. júní]] - [[Donald Trump]] bannaði ferðalög frá 12 löndum til Bandaríkjanna: 7 í Afríku, 4 í Asíu og eitt í N-Ameríku. (Afghanistan, Mjanmar, Tjad, Lýðveldið Kongó, Miðbaugs-Gínea, Eritrea, Haítí, Íran, Líbía, Sómalía, Súdan og Jemen) * [[6. júní]] - Mótmæli brutust út í [[Los Angeles]] gegn aðgerðum ICE, stofnunar sem handtekur ólöglega innflytjendur. [[Donald Trump]] forseti Bandaríkjanna ákvað að senda þjóðvarðliða til að skerast í leikinn. [[Gavin Newsom]], ríkisstjóri Kaliforníu, fordæmdi ákvörðun Trumps. * [[9. júní]] - [[Ísrael]] stöðvaði för skipsins Madleen sem var á leið til Gaza með hjálpargögn. Aðgerðasinninn [[Greta Thunberg]] var meðal farþega. * [[12. júní]] - Farþegaþota með 242 manns hrapaði skömmu eftir flugtak í indversku borginni [[Ahmedabad]]. Þotan lenti á fjölbýlishúsum þar sem tugir létust einnig. Einn komst lífs af úr flugvélinni. * [[13. júní]] - [[Ísrael]] gerði víðtækar loftárásir á [[Íran]]. Hossein Salami, leiðtogi [[Íranski byltingarvörðurinn|Íranska byltingarvarðarins]] var meðal þeirra sem fórust í árásunum og tveir háttsettir menn í íranska hernum. ===Júlí=== * [[1. júlí]]: ** [[Búlgaría]] tekur upp [[evra|evru]]. ** [[Samkynhneigð]]ir karlmenn mega [[blóðgjöf|gefa blóð]] á Íslandi. * [[2. júlí]] - [[27. júlí]]: Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu kvenna verður haldin í [[Sviss]]. * [[5. júlí]] - Þungarokksveitin [[Black Sabbath]] spilar sína síðustu tónleika með upphaflegu meðlimunum í heimaborg sinni [[Birmingham]]. ===Ágúst=== * [[27. ágúst]] - Evrópumótið í körfubolta hefst. Íslenska landsliðið tekur þátt. ===September=== * [[8. september]] - Þingkosningar verða haldnar í Noregi. ===Október=== ===Nóvember=== * [[27. nóvember]] - Heimsmeistaramót kvenna í [[handbolti|handknattleik]] hefst í Þýskalandi og Hollandi. ===Desember=== ===Ódagsett=== * Noregur mun banna sölu á [[bensín]] og [[dísel]] bílum. ==Dáin== * [[1. janúar]] - [[David Lodge]], enskur rithöfundur. (f. [[1935]]) * [[4. janúar]] - [[Árni Grétar Jóhannesson]], íslenskur tónlistarmaður, Futuregrapher (f. [[1983]]) * [[7. janúar]] - [[Jean-Marie Le Pen]], franskur stjórnmálaleiðtogi (f. [[1928]]). * [[12. janúar]] - [[Ragnheiður Torfadóttir]], fyrsti kvenrektor Menntaskólans í Reykjavík (f. [[1937]]) * [[15. janúar]] - [[David Lynch]], bandarískur kvikmyndaleikstjóri. (f. [[1946]]) * [[24. janúar]] - [[Ellert B. Schram]], alþingis- og knattspyrnumaður. (f. [[1939]]) * [[30. janúar]] - [[Marianne Faithful]], ensk tónlistarkona (f. [[1946]]) * [[30. janúar]] - [[Ólöf Tara Harðardóttir]], íslensk baráttukona (f. [[1990]]) * [[1. febrúar]] - [[Horst Köhler]], forseti Þýskalands (f. [[1943]]). * [[2. febrúar]] - [[Björgólfur Guðmundsson]]. íslenskur viðskiptamaður (f. [[1941]]) * [[8. febrúar]] - [[Sam Nujoma]], fyrsti forseti [[Namibía|Namibíu]] (f. [[1929]]). * [[11. febrúar]] - [[Gísli Þór Ólafsson]], tónlistarmaður og skáld (f. [[1979]]) * [[17. febrúar]] - [[Gene Hackman]], bandarískur leikari (f. [[1930]]) * [[27. febrúar]] - [[Borís Spasskíj]], sovésk-franskur skákmeistari. (f. [[1937]]) * [[28. febrúar]] - [[Margrét Sigfúsdóttir]], hússtjórnarkennari (f. [[1947]]) * [[21. mars]] - [[George Foreman]], bandarískur hnefaleikamaður (f. [[1949]]) * [[1. apríl]] - [[Val Kilmer]], bandarískur leikari (f. [[1959]]) * [[4. apríl]] - [[Friðrik Ólafsson]], íslenskur skákmeistari (f. [[1935]]) * [[12. apríl]] - [[Steindór Andersen]], Íslenskur kvæðamaður. (f. [[1954]]) * [[13. apríl]] - [[Mario Vargas Llosa]], perúskur rithöfundur og stjórnmálamaður (f. [[1936]]) * [[14. apríl]] - [[Jónas Ingimundarson]], íslenskur píanóleikari (f. [[1944]]) * [[21. apríl]] - [[Frans páfi]] (f. [[1936]]) * [[1. maí]] - **[[Ruth Buzzi]], bandarísk leikkona (f. [[1936]]) ** [[Gunnlaugur Claessen]], hæstaréttardómari (f. [[1946]]). * [[10. maí]] - [[Þorsteinn Vilhjálmsson]], prófessor í eðlisfræði (f. [[1940]]) * [[11. maí]] - [[Lalli Johns]], íslenskur smáglæpamaður (f. [[1951]]) * [[12. maí]] - [[Hjörtur Torfason]], hæstaréttardómari (f. [[1935]]) * [[13. maí]] - [[José Mujica]], forseti Úrúgvæ (f. [[1935]]) * [[21. maí]] - [[Alasdair MacIntyre]], skoskur heimspekingur (f. [[1929]]) * [[7. júní]] - [[Orri Harðarson]], tónlistarmaður og rithöfundur (f. [[1972]]) * [[11. júní]] - [[Brian Wilson]], bandarískur tónlistarmaður (f. [[1942]]) [[Flokkur:2025]] [[Flokkur:2021-2030]] pvi96rm4xxegmfdt28mg71hzi35fsr1 Thomas Frank (sagnfræðingur) 0 132631 1920058 1894694 2025-06-12T22:10:44Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Thomas Frank]] á [[Thomas Frank (sagnfræðingur)]]: Aðgreining 1894694 wikitext text/x-wiki '''Thomas Carr Frank''' ( f. [[21. mars]] [[1965]] í [[Kansas]], Missourier) er bandarískur samfélagsrýnir. Hann er sagnfræðingur að mennt og hefur skrifað bækur, ritgerðir og greinar í blöðum. Í skrifum sínum greinir hann [[neyslumenning]]u samfélagsins og veltir fyrir sér stjórnmálaþróun og tenginu hennar við menninguna ásamt efnahagsmálum og fleira sem gerst hefur og er að gerast í bandarísku samfélagi. == Ævi og störf == Frank gekk í háskólann í Kansas og Virginíu og fékk Ph.D gráðu í Amerískri sögu við háskólann í Chicago 1994. Árið 1988 stofnaði hann og ritstýrði [[Baffler magazin]] sem fjallaði um og gagnrýnir menningu, stjórnmál og viðskipti. Frank hefur einnig verið dálkahöfundur í þekktum blöðum eins og [[Harper]], [[Wall Street Journal]] og [[Salon]]. Sú bók sem kom Frank á kortið var [[What‘s the matter with Kansas]] (2004) og fjallar um hvernig [[Repúblikanaflokkurinn]] varð að því sem hann er í dag. Aðrar bækur eftir Frank er [[One market under good]] (2000) og [[The Conquest of the cool]], hans fyrsta bók, gefin út árið 1997. == The Conquest of the cool == Bókin byrjaði upphaflega sem doktorsverkefni Franks í háskólanum í Chicago. Í bókinni skoðar Frank [[sjöundi áratugurinn|sjöunda áratug]] síðustu aldar og reynir að skilja byltingu æskulýðsins gegn neyslumenningunni og þeim hefðum og gildum sem þá ríktu. Frank telur að byltingin hafi ekki átt sér stað, heldur verið mislukkaða og falska, þar sem hún hafi átt sér stað innan neyslumenningarinnar sjálfrar. Frank rannsakaði [[menningaframleiðni]] frekar en neytendur og taldi auglýsinga- og tískuiðnaðinn móta fólkið og búa til viðhorf þess og fengið það til að upplifa sjálft sig sem byltingarsinna. Einnig skein í gegnum auglýsingar sú regla að það væri engin regla til dæmis í klæðnaði. En tískuiðnaðurinn hóf framleiðslu á óhefðbundnum fötum áður en byltingin í raun hófst. Þannig telur Frank byltinguna hafa fallið um sjálfa sig, auglýsingarnar neyddu fólk til undirgefni. Að [[Kapítalismi|kapítalismi]] í allri sinni mynd var það afl sem hrinti byltingunni af stað sem í raun var verið að berjast gegn. == Heimildir == *Frank, T. (1997). [http://www.salon.com/2013/12/22/ad_absurdum_and_the_conquest_of_cool_canned_flattery_for_corporate_america/ The conquest of cool : business culture, counterculture, and the rise of hip consumerism]. University of Chicago Press. *Frank, T. (2013). Ad absurdum and the conquest of cool: Canned flattery for corporate America. Salon. Sótt 3. febrúar 2016 *Geddes, D. (1999). [http://www.thesatirist.com/books/ConquestOfCool.html The Conquest of cool - The sixties as advertising gimmick. The satirist]. Sótt 3. febrúar 2016 frá {{wpheimild|tungumál= en|titill= Thomas Frank|mánuðurskoðað= 3. febrúar|árskoðað= 2016 }} {{DEFAULTSORT:Frank, Thomas}} [[Flokkur:Fólk fætt árið 1965]] [[Flokkur:Bandarískir sagnfræðingar]] f0qhgo7gr9bptfba8hffh3s6f4zvklc Sólheimasandur 0 136737 1920084 1824438 2025-06-13T08:58:31Z Alvaldi 71791 /* Flugslys */ 1920084 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Sólheimasandur_Iceland_hdsr_2019_10_21_9999_132.jpg|Sólheimasandur með Eyjafjallajökli í baksýn|thumb]] '''Sólheimasandur''' er [[jökulsandur]] sem myndaðist við [[jökulhlaup]] árið [[1245]] og [[1262]] og fleiri hlaup en hlaupin komu vegna [[Kötlugos]]a. Rennsli stærstu hlaupanna hefur verið áætlað 300 - 400 þúsund m3 á sekúndu. Framburður frá jökulhlaupum hafa einnig valdið því að ströndin hefur færst fram. Ströndin á milli [[Hjörleifshöfði|Hjörleifshöfða]] og Höfðabrekkufjalla hefur færst fram um allt að 4 km. [[Jökulsá á Sólheimasandi]] rennur um sandinn. Á sandinum er flak af flugvél sem brotlenti þar. Í þjóðsögum Torfhildar Hólm segir frá því að skessa hafi hafzt við á Sólheimasandi undir Eyjafjöllum og dregið oft föng að búi sinu, er rak á fjörurnar. Bóndinn í Skógum sá til ferða skessunnar er hún bar hnísu á bakinu, er nam við klæðafald hennar og taldi að hún hefði rænt sig og deyddi hana og var lánlítill eftir það. ==Flugvélar== [[Mynd:A broken plane on the floor (Unsplash).jpg|thumb|Flak bandarísku vélarinnar á Sólheimasandi]] Á sandinum er flak bandarískrar herflugvélar, Douglas C-117D, sem hrapaði á sandinum árið 1973 vegna ísingar. Enginn lést. Flakið hefur orðið áfangastaður ferðamanna og varð vinsælla eftir að poppstjarnan [[Justin Bieber]] kom þangað.<ref name="visir-solheimasandur-2025">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252738616d/gomlum-flugfelagsthristi-baett-vid-a-solheimasand|title=Gömlum Flugfélagsþristi bætt við á Sólheimasand|author=Kristján Már Unnarsson|date=2025-12-06|publisher=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Í júní 2025 var flugvélin [[Gunnfaxi (TF-ISB)|''Gunnfaxi'']] flutt á sandinn við hlið bandarísku vélarinnar.<ref name="mbl-solheimasandur-2025">{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/06/12/thristur_fluttur_a_solheimasand/|title=Þristur fluttur á Sólheimasand|author=Sigurður Bogi Sævarsson|date=2025-12-06|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> {{Commonscat|Sólheimasandur}} [[Flokkur:Sandar á Íslandi]] [[Flokkur:Mýrdalshreppur]] cy8rz7pa6bu0z5efl0sdjia52ts1nxf 1920085 1920084 2025-06-13T08:58:45Z Alvaldi 71791 1920085 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Sólheimasandur_Iceland_hdsr_2019_10_21_9999_132.jpg|Sólheimasandur með Eyjafjallajökli í baksýn|thumb]] '''Sólheimasandur''' er [[jökulsandur]] sem myndaðist við [[jökulhlaup]] árið [[1245]] og [[1262]] og fleiri hlaup en hlaupin komu vegna [[Kötlugos]]a. Rennsli stærstu hlaupanna hefur verið áætlað 300 - 400 þúsund m3 á sekúndu. Framburður frá jökulhlaupum hafa einnig valdið því að ströndin hefur færst fram. Ströndin á milli [[Hjörleifshöfði|Hjörleifshöfða]] og Höfðabrekkufjalla hefur færst fram um allt að 4 km. [[Jökulsá á Sólheimasandi]] rennur um sandinn. Á sandinum er flak af flugvél sem brotlenti þar. Í þjóðsögum Torfhildar Hólm segir frá því að skessa hafi hafzt við á Sólheimasandi undir Eyjafjöllum og dregið oft föng að búi sinu, er rak á fjörurnar. Bóndinn í Skógum sá til ferða skessunnar er hún bar hnísu á bakinu, er nam við klæðafald hennar og taldi að hún hefði rænt sig og deyddi hana og var lánlítill eftir það. ==Flugvélar== [[Mynd:A broken plane on the floor (Unsplash).jpg|thumb|Flak bandarísku vélarinnar á Sólheimasandi]] Á sandinum er flak bandarískrar herflugvélar, Douglas C-117D, sem hrapaði á sandinum árið 1973 vegna ísingar. Enginn lést. Flakið hefur orðið áfangastaður ferðamanna og varð vinsælla eftir að poppstjarnan [[Justin Bieber]] kom þangað.<ref name="visir-solheimasandur-2025">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252738616d/gomlum-flugfelagsthristi-baett-vid-a-solheimasand|title=Gömlum Flugfélagsþristi bætt við á Sólheimasand|author=Kristján Már Unnarsson|date=2025-12-06|publisher=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Í júní 2025 var flugvélin [[Gunnfaxi (TF-ISB)|''Gunnfaxi'']] flutt á sandinn við hlið bandarísku vélarinnar.<ref name="mbl-solheimasandur-2025">{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/06/12/thristur_fluttur_a_solheimasand/|title=Þristur fluttur á Sólheimasand|author=Sigurður Bogi Sævarsson|date=2025-12-06|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Commonscat|Sólheimasandur}} [[Flokkur:Sandar á Íslandi]] [[Flokkur:Mýrdalshreppur]] iyj1ht1065yrpf1cd36407qjwv2o2vi Borgarskógrækt 0 143957 1920045 1799501 2025-06-12T17:44:07Z Berserkur 10188 1920045 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Hlynur við Suðurgötu.jpg|thumb|Hlynur við Suðurgötu.]] '''Borgarskógrækt''' er gróðursetning og umönnun á [[tré|trjám]] í borgarlandi. ==Á Íslandi== Rótgróin tré í görðum sem reynsla er af eru t.d. [[garðahlynur]], [[ilmbjörk]], [[silfurreynir]], [[ilmreynir]] og [[álmur]]. Minni reynsla er af trjám í göturými og opnari svæðum innan borgarlands. Tré sem standa í hellulögðu eða malbikuðu umhverfi við götur eru við erfiðari aðstæður með takmarkað rótarrými. [[Alaskaösp]] hentar þar sem nægt rými er og öflugt rótarkerfi veldur ekki vandræðum. Aspir hafa verið fjarlægðar í Reykjavík þar sem þær henta illa. [[Barrtré]] henta misvel og eru sum hver viðkvæm fyrir umhleypingum við sjávarsíðuna. Tegundir eins og [[gráelri]] og ýmsar [[reynitegundir]] lofa góðu og tilraunir hafa verið gerðar með [[linditré]]. Trjátegundir eru misnæmar fyrir mengun og vindi. Tré í þéttbýli hafa oft verið valin [[tré ársins]] hjá [[Skógræktin]]ni. Að auki velur [[Skógræktarfélag Reykjavíkur]] borgartré árlega í samstarfi við [[Reykjavík]]urborg. <ref>[http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/1587.html Borgartréð útnefnt á morgun]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} Skogur.is skoðað 17. maí, 2018</ref> Trjáþekja í Reykjavík er minni en í borgum nágrannalanda. <ref>[https://island.is/s/land-og-skogur/frett/skoglendi-reykjavikur-576-milljarda-virdi Skóglendi Reykjavíkur 576 milljarða virði] Ísland.is</ref> == Tenglar == * [http://hdl.handle.net/10802/7059 Borgarskógrækt : skógrækt í Reykjavík (Höfundar Gústaf Jarl Viðarsson ; Helgi Gíslason ; Kristján Bjarnason ; Björn Traustason ]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} * [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/13316/R%C3%A6ktun%20g%C3%B6tutrj%C3%A1a%20%C3%AD%20%C3%BE%C3%A9ttb%C3%BDli%20og%20val%20%C3%A1%20tegundum%20SBH%20og%20SG.pdf Ræktun götutrjáa í þéttbýli og val á tegundum (höfundar Samson Bjarnar Harðarson og Steinunn Garðarsdóttir)]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} ==Tengill== [https://heidmork.is/borgartre-gagnsemi-grodurs-i-borgum/ Borgartré - gagnsemi gróðurs í borgum. Heiðmörk.is] ==Tilvísanir== [[Flokkur:Skógrækt]] [[Flokkur:Skógrækt á Íslandi]] [[Flokkur:Borgarskipulagning]] e58ayoas5o4ai7dfo570jbpndezn9ec Module:Citation/CS1/Configuration 828 149389 1920048 1902888 2025-06-12T19:35:20Z Snævar 16586 hætta að sækja gildi frá wikimedia commons: [[:en:Wikipedia:Village_pump_(technical)#Lua_error%3A_too_many_expensive_function_calls]] 1920048 Scribunto text/plain local lang_obj = mw.language.getContentLanguage(); -- make a language object for the local language; used here for languages and dates --[[--------------------------< S E T T I N G S >-------------------------------------------------------------- boolean settings used to control various things. these setting located here to make them easy to find ]] -- these settings local to this module only local local_digits_from_mediawiki = false; -- for i18n; when true, module fills date_names['local_digits'] from MediaWiki; manual fill required else; always false at en.wiki local local_date_names_from_mediawiki = false; -- for i18n; when true, module fills date_names['local']['long'] and date_names['local']['short'] from MediaWiki; -- manual translation required else; ; always false at en.wiki -- these settings exported to other modules local use_identifier_redirects = true; -- when true use redirect name for identifier label links; always true at en.wiki local local_lang_cat_enable = false; -- when true categorizes pages where |language=<local wiki's language>; always false at en.wiki local date_name_auto_xlate_enable = false; -- when true translates English month-names to the local-wiki's language month names; always false at en.wiki local date_digit_auto_xlate_enable = false; -- when true translates Western date digit to the local-wiki's language digits (date_names['local_digits']); always false at en.wiki local enable_sort_keys = true; -- when true module adds namespace sort keys to error and maintenance category links --[[--------------------------< U N C A T E G O R I Z E D _ N A M E S P A C E S >------------------------------ List of namespaces identifiers for namespaces that will not be included in citation error categories. Same as setting notracking = true by default. For wikis that have a current version of Module:cs1 documentation support, this #invoke will return an unordered list of namespace names and their associated identifiers: {{#invoke:cs1 documentation support|uncategorized_namespace_lister|all=<anything>}} ]] local uncategorized_namespaces_t = {[2]=true}; -- init with user namespace id for k, _ in pairs (mw.site.talkNamespaces) do -- add all talk namespace ids uncategorized_namespaces_t[k] = true; end local uncategorized_subpages = {'/[Ss]andbox', '/[Tt]estcases', '/[^/]*[Ll]og', '/[Aa]rchive'}; -- list of Lua patterns found in page names of pages we should not categorize --[[ at en.wiki Greek characters are used as sort keys for certain items in a category so that those items are placed at the end of a category page. See Wikipedia:Categorization#Sort_keys. That works well for en.wiki because English is written using the Latn script. This may not work well for other languages. At en.wiki it is desireable to place content from certain namespaces at the end of a category listing so the module adds sort keys to error and maintenance category links when rendering a cs1|2 template on a page in that namespace. i18n: if this does not work well for your language, set <enable_sort_keys> to false. ]] local name_space_sort_keys = { -- sort keys to be used with these namespaces: [4] = 'ω', -- wikipedia; omega [10] = 'τ', -- template; tau [118] = 'Δ', -- draft; delta ['other'] = 'ο', -- all other non-talk namespaces except main (article); omicron } --[[--------------------------< M E S S A G E S >-------------------------------------------------------------- Translation table The following contains fixed text that may be output as part of a citation. This is separated from the main body to aid in future translations of this module. ]] local messages = { ['agency'] = '$1 $2', -- $1 is sepc, $2 is agency ['archived-dead'] = 'Afrit af $1 geymt þann $2', ['archived-live'] = '$1 af uppruna á $2', ['archived-unfit'] = 'Afritað af uppruna á ', ['archived'] = 'Afrit', ['by'] = 'Eftir', -- contributions to authored works: introduction, foreword, afterword ['cartography'] = 'Kort gert af $1', ['editor'] = 'ritstjóri', ['editors'] = 'ritstjórar', ['edition'] = '($1. útgáfa)', ['episode'] = 'Þáttur $1', ['et al'] = 'og fleiri', ['in'] = 'Í', -- edited works ['inactive'] = 'óvirkt', ['inset'] = '$1 innskot', ['interview'] = 'Viðtal eftir $1', ['newsgroup'] = '[[Usenet newsgroup|Newsgroup]]:&nbsp;$1', ['notitle'] = 'Enginn titill', -- for |title=(()) and (in the future) |title=none ['original'] = 'upprunalegu', ['origdate'] = ' [$1]', ['published'] = ' (gefið út $1)', ['retrieved'] = 'Sótt $1', ['season'] = 'Þáttaröð $1', ['section'] = '§ $1', ['sections'] = '§§ $1', ['series'] = '$1 $2', -- $1 is sepc, $2 is series ['seriesnum'] = 'Þáttur $1', ['translated'] = 'Þýðing eftir $1', ['type'] = ' ($1)', -- for titletype ['written'] = 'Written at $1', ['vol'] = '$1 $2.&nbsp;bindi', -- $1 is sepc; bold journal style volume is in presentation{} ['vol-no'] = '$1. bindi&nbsp;$2 no.&nbsp;$3', -- sepc, volume, issue ['issue'] = '$1 $2.&nbsp;tölublað', -- $1 is sepc ['art'] = '$1 Art.&nbsp;$2', -- $1 is sepc; for {{cite conference}} only ['vol-art'] = '$1 Bindi&nbsp;$2, art.&nbsp;$3', ['j-vol'] = '$1 $2', -- sepc, volume; bold journal volume is in presentation{} ['j-issue'] = ' ($1)', ['j-article-num'] = ' $1', ['nopp'] = '$1 $2'; -- page(s) without prefix; $1 is sepc ['p-prefix'] = "$1 bls.&nbsp;$2", -- $1 is sepc ['pp-prefix'] = "$1 bls.&nbsp;$2", -- $1 is sepc ['j-page(s)'] = ': $1', -- same for page and pages ['sheet'] = '$1 Örk&nbsp;$2', -- $1 is sepc ['sheets'] = '$1 Arkir&nbsp;$2', -- $1 is sepc ['j-sheet'] = ': Örk&nbsp;$1', ['j-sheets'] = ': Arkir&nbsp;$1', ['language'] = '($1)', ['via'] = " &ndash; gegnum $1", ['event'] = 'Event occurs at', ['minutes'] = 'minutes in', -- Determines the location of the help page ['help page link'] = ':en:Help:CS1 errors', ['help page label'] = 'hjálp', -- categories ['cat wikilink'] = '[[Category:$1]]', -- $1 is the category name ['cat wikilink sk'] = '[[Category:$1|$2]]', -- $1 is the category name; $2 is namespace sort key [':cat wikilink'] = '[[:Category:$1|tengill]]', -- category name as maintenance message wikilink; $1 is the category name -- Internal errors (should only occur if configuration is bad) ['undefined_error'] = 'Called with an undefined error condition', ['unknown_ID_key'] = 'Unrecognized ID key: ', -- an ID key in id_handlers not found in ~/Identifiers func_map{} ['unknown_ID_access'] = 'Unrecognized ID access keyword: ', -- an ID access keyword in id_handlers not found in keywords_lists['id-access']{} ['unknown_argument_map'] = 'Argument map not defined for this variable', ['bare_url_no_origin'] = 'Bare URL found but origin indicator is nil or empty', ['warning_msg_e'] = '<span style="color:#d33">Eitt eða fleiri <code style="color: inherit; background: inherit; border: none; padding: inherit;">&#123;{$1}}</code> snið með villum</span>; skilaboð geta verið falin ([[Help:CS1_errors#Controlling_error_message_display|help]]).'; -- $1 is template link ['warning_msg_m'] = '<span style="color:#3a3">Eitt eða fleiri <code style="color: inherit; background: inherit; border: none; padding: inherit;">&#123;{$1}}</code> snið með rekjanlegum flokkum</span>; skilaboð geta verið falin ([[Help:CS1_errors#Controlling_error_message_display|help]]).'; -- $1 is template link } --[[--------------------------< C I T A T I O N _ C L A S S _ M A P >------------------------------------------ this table maps the value assigned to |CitationClass= in the cs1|2 templates to the canonical template name when the value assigned to |CitationClass= is different from the canonical template name. |CitationClass= values are used as class attributes in the <cite> tag that encloses the citation so these names may not contain spaces while the canonical template name may. These names are used in warning_msg_e and warning_msg_m to create links to the template's documentation when an article is displayed in preview mode. Most cs1|2 template |CitationClass= values at en.wiki match their canonical template names so are not listed here. ]] local citation_class_map_t = { -- TODO: if kept, these and all other config.CitationClass 'names' require some sort of i18n ['arxiv'] = 'arXiv', ['audio-visual'] = 'AV media', ['AV-media-notes'] = 'AV media notes', ['biorxiv'] = 'bioRxiv', ['citeseerx'] = 'CiteSeerX', ['encyclopaedia'] = 'encyclopedia', ['mailinglist'] = 'mailing list', ['medrxiv'] = 'medRxiv', ['pressrelease'] = 'press release', ['ssrn'] = 'SSRN', ['techreport'] = 'tech report', } --[=[-------------------------< E T _ A L _ P A T T E R N S >-------------------------------------------------- This table provides Lua patterns for the phrase "et al" and variants in name text (author, editor, etc.). The main module uses these to identify and emit the 'etal' message. ]=] local et_al_patterns = { "[;,]? *[\"']*%f[%a][Ee][Tt]%.? *[Aa][Ll][%.;,\"']*$", -- variations on the 'et al' theme "[;,]? *[\"']*%f[%a][Ee][Tt]%.? *[Aa][Ll][Ii][AaIi][Ee]?[%.;,\"']*$", -- variations on the 'et alia', 'et alii' and 'et aliae' themes (false positive 'et aliie' unlikely to match) "[;,]? *%f[%a]and [Oo]thers", -- an alternative to et al. "%[%[ *[Ee][Tt]%.? *[Aa][Ll]%.? *%]%]", -- a wikilinked form "%(%( *[Ee][Tt]%.? *[Aa][Ll]%.? *%)%)", -- a double-bracketed form (to counter partial removal of ((...)) syntax) "[%(%[] *[Ee][Tt]%.? *[Aa][Ll]%.? *[%)%]]", -- a bracketed form } --[[--------------------------< P R E S E N T A T I O N >------------------------ Fixed presentation markup. Originally part of citation_config.messages it has been moved into its own, more semantically correct place. ]] local presentation = { -- .citation-comment class is specified at Help:CS1_errors#Controlling_error_message_display ['hidden-error'] = '<span class="cs1-hidden-error citation-comment">$1</span>', ['visible-error'] = '<span class="cs1-visible-error citation-comment">$1</span>', ['hidden-maint'] = '<span class="cs1-maint citation-comment">$1</span>', ['accessdate'] = '<span class="reference-accessdate">$1$2</span>', -- to allow editors to hide accessdate using personal CSS ['bdi'] = '<bdi$1>$2</bdi>', -- bidirectional isolation used with |script-title= and the like ['cite'] = '<cite class="$1">$2</cite>'; -- for use when citation does not have a namelist and |ref= not set so no id="..." attribute ['cite-id'] = '<cite id="$1" class="$2">$3</cite>'; -- for use when when |ref= is set or when citation has a namelist ['format'] = ' <span class="cs1-format">($1)</span>', -- for |format=, |chapter-format=, etc. ['interwiki'] = ' <span class="cs1-format">[in $1]</span>', -- for interwiki-language-linked author, editor, etc ['interproj'] = ' <span class="cs1-format">[at $1]</span>', -- for interwiki-project-linked author, editor, etc (:d: and :s: supported; :w: ignored) -- various access levels, for |access=, |doi-access=, |arxiv=, ... -- narrow no-break space &#8239; may work better than nowrap CSS. Or not? Browser support? ['ext-link-access-signal'] = '<span class="$1" title="$2">$3</span>', -- external link with appropriate lock icon ['free'] = {class='id-lock-free', title='Frjáls aðgangur'}, -- classes defined in Module:Citation/CS1/styles.css ['registration'] = {class='id-lock-registration', title='Frjálsrar skráningar krafist'}, ['limited'] = {class='id-lock-limited', title='Frjáls aðgangur með prufuáskrift, þarfnast venjulega áskriftar'}, ['subscription'] = {class='id-lock-subscription', title='Þarfnast borgaðrar áskriftar'}, ['interwiki-icon'] = '<span class="$1" title="$2">$3</span>', ['class-wikisource'] = 'cs1-ws-icon', ['italic-title'] = "''$1''", ['kern-left'] = '<span class="cs1-kern-left"></span>$1', -- spacing to use when title contains leading single or double quote mark ['kern-right'] = '$1<span class="cs1-kern-right"></span>', -- spacing to use when title contains trailing single or double quote mark ['nowrap1'] = '<span class="nowrap">$1</span>', -- for nowrapping an item: <span ...>yyyy-mm-dd</span> ['nowrap2'] = '<span class="nowrap">$1</span> $2', -- for nowrapping portions of an item: <span ...>dd mmmm</span> yyyy (note white space) ['ocins'] = '<span title="$1" class="Z3988"></span>', ['parameter'] = '<code class="cs1-code">&#124;$1=</code>', ['ps_cs1'] = '.'; -- CS1 style postscript (terminal) character ['ps_cs2'] = ''; -- CS2 style postscript (terminal) character (empty string) ['quoted-text'] = '„$1“', -- for wrapping |quote= content ['quoted-title'] = '„$1“', ['sep_cs1'] = '.', -- CS1 element separator ['sep_cs2'] = ',', -- CS2 separator ['sep_nl'] = ';', -- CS1|2 style name-list separator between names is a semicolon ['sep_nl_and'] = ' og ', -- used as last nl sep when |name-list-style=and and list has 2 items ['sep_nl_end'] = '; og ', -- used as last nl sep when |name-list-style=and and list has 3+ names ['sep_name'] = ', ', -- CS1|2 style last/first separator is <comma><space> ['sep_nl_vanc'] = ',', -- Vancouver style name-list separator between authors is a comma ['sep_name_vanc'] = ' ', -- Vancouver style last/first separator is a space ['sep_list'] = ', ', -- used for |language= when list has 3+ items except for last sep which uses sep_list_end ['sep_list_pair'] = ' og ', -- used for |language= when list has 2 items ['sep_list_end'] = ', og ', -- used as last list sep for |language= when list has 3+ items ['trans-italic-title'] = "&#91;''$1''&#93;", ['trans-quoted-title'] = "&#91;$1&#93;", -- for |trans-title= and |trans-quote= ['vol-bold'] = '$1 <b>$2</b>', -- sepc, volume; for bold journal cites; for other cites ['vol'] in messages{} } --[[--------------------------< A L I A S E S >--------------------------------- Aliases table for commonly passed parameters. Parameter names on the right side in the assignments in this table must have been defined in the Whitelist before they will be recognized as valid parameter names ]] local aliases = { ['AccessDate'] = {'access-date', 'accessdate'}, -- Used by InternetArchiveBot ['Agency'] = 'agency', ['ArchiveDate'] = {'archive-date', 'archivedate'}, -- Used by InternetArchiveBot ['ArchiveFormat'] = 'archive-format', ['ArchiveURL'] = {'archive-url', 'archiveurl'}, -- Used by InternetArchiveBot ['ArticleNumber'] = 'article-number', ['ASINTLD'] = 'asin-tld', ['At'] = 'at', -- Used by InternetArchiveBot ['Authors'] = {'authors', 'people', 'credits'}, ['BookTitle'] = {'book-title', 'booktitle'}, ['Cartography'] = 'cartography', ['Chapter'] = {'chapter', 'contribution', 'entry', 'article', 'section'}, ['ChapterFormat'] = {'chapter-format', 'contribution-format', 'entry-format', 'article-format', 'section-format'}; ['ChapterURL'] = {'chapter-url', 'contribution-url', 'entry-url', 'article-url', 'section-url'}, -- Used by InternetArchiveBot ['ChapterUrlAccess'] = {'chapter-url-access', 'contribution-url-access', 'entry-url-access', 'article-url-access', 'section-url-access'}, -- Used by InternetArchiveBot ['Class'] = 'class', -- cite arxiv and arxiv identifier ['Collaboration'] = 'collaboration', ['Conference'] = {'conference', 'event'}, ['ConferenceFormat'] = 'conference-format', ['ConferenceURL'] = 'conference-url', -- Used by InternetArchiveBot ['Date'] = {'date', 'air-date', 'airdate'}, -- air-date and airdate for cite episode and cite serial only ['Degree'] = 'degree', ['DF'] = 'df', ['DisplayAuthors'] = {'display-authors', 'display-subjects'}, ['DisplayContributors'] = 'display-contributors', ['DisplayEditors'] = 'display-editors', ['DisplayInterviewers'] = 'display-interviewers', ['DisplayTranslators'] = 'display-translators', ['Docket'] = 'docket', ['DoiBroken'] = 'doi-broken-date', ['Edition'] = 'edition', ['Embargo'] = 'pmc-embargo-date', ['Encyclopedia'] = {'encyclopedia', 'encyclopaedia', 'dictionary'}, -- cite encyclopedia only ['Episode'] = 'episode', -- cite serial only TODO: make available to cite episode? ['Format'] = 'format', ['ID'] = {'id', 'ID'}, ['Inset'] = 'inset', ['Issue'] = {'issue', 'number'}, ['Language'] = {'language', 'lang'}, ['MailingList'] = {'mailing-list', 'mailinglist'}, -- cite mailing list only ['Map'] = 'map', -- cite map only ['MapFormat'] = 'map-format', -- cite map only ['MapURL'] = {'map-url', 'mapurl'}, -- cite map only -- Used by InternetArchiveBot ['MapUrlAccess'] = 'map-url-access', -- cite map only -- Used by InternetArchiveBot ['Minutes'] = 'minutes', ['Mode'] = 'mode', ['NameListStyle'] = 'name-list-style', ['Network'] = 'network', ['Newsgroup'] = 'newsgroup', -- cite newsgroup only ['NoPP'] = {'no-pp', 'nopp'}, ['NoTracking'] = {'no-tracking', 'template-doc-demo'}, ['Number'] = 'number', -- this case only for cite techreport ['OrigDate'] = {'orig-date', 'orig-year', 'origyear'}, ['Others'] = 'others', ['Page'] = {'page', 'p'}, -- Used by InternetArchiveBot ['Pages'] = {'pages', 'pp'}, -- Used by InternetArchiveBot ['Periodical'] = {'journal', 'magazine', 'newspaper', 'periodical', 'website', 'work'}, ['Place'] = {'place', 'location'}, ['PostScript'] = 'postscript', ['PublicationDate'] = {'publication-date', 'publicationdate'}, ['PublicationPlace'] = {'publication-place', 'publicationplace'}, ['PublisherName'] = {'publisher', 'institution'}, ['Quote'] = {'quote', 'quotation'}, ['QuotePage'] = 'quote-page', ['QuotePages'] = 'quote-pages', ['Ref'] = 'ref', ['Scale'] = 'scale', ['ScriptChapter'] = {'script-chapter', 'script-contribution', 'script-entry', 'script-article', 'script-section'}, ['ScriptEncyclopedia'] = {'script-encyclopedia', 'script-encyclopaedia'}, -- cite encyclopedia only ['ScriptMap'] = 'script-map', ['ScriptPeriodical'] = {'script-journal', 'script-magazine', 'script-newspaper', 'script-periodical', 'script-website', 'script-work'}, ['ScriptQuote'] = 'script-quote', ['ScriptTitle'] = 'script-title', -- Used by InternetArchiveBot ['Season'] = 'season', ['Sections'] = 'sections', -- cite map only ['Series'] = {'series', 'version'}, ['SeriesLink'] = {'series-link', 'serieslink'}, ['SeriesNumber'] = {'series-number', 'series-no'}, ['Sheet'] = 'sheet', -- cite map only ['Sheets'] = 'sheets', -- cite map only ['Station'] = 'station', ['Time'] = 'time', ['TimeCaption'] = 'time-caption', ['Title'] = 'title', -- Used by InternetArchiveBot ['TitleLink'] = {'title-link', 'episode-link', 'episodelink'}, -- Used by InternetArchiveBot ['TitleNote'] = {'title-note', 'department'}, ['TitleType'] = {'type', 'medium'}, ['TransChapter'] = {'trans-article', 'trans-chapter', 'trans-contribution', 'trans-entry', 'trans-section'}, ['Transcript'] = 'transcript', ['TranscriptFormat'] = 'transcript-format', ['TranscriptURL'] = 'transcript-url', -- Used by InternetArchiveBot ['TransEncyclopedia'] = {'trans-encyclopedia', 'trans-encyclopaedia'}, -- cite encyclopedia only ['TransMap'] = 'trans-map', -- cite map only ['TransPeriodical'] = {'trans-journal', 'trans-magazine', 'trans-newspaper', 'trans-periodical', 'trans-website', 'trans-work'}, ['TransQuote'] = 'trans-quote', ['TransTitle'] = 'trans-title', -- Used by InternetArchiveBot ['URL'] = {'url', 'URL'}, -- Used by InternetArchiveBot ['UrlAccess'] = 'url-access', -- Used by InternetArchiveBot ['UrlStatus'] = 'url-status', -- Used by InternetArchiveBot ['Vauthors'] = 'vauthors', ['Veditors'] = 'veditors', ['Via'] = 'via', ['Volume'] = 'volume', ['Year'] = 'year', ['AuthorList-First'] = {"first#", "author-first#", "author#-first", "author-given#", "author#-given", "subject-first#", "subject#-first", "subject-given#", "subject#-given", "given#"}, ['AuthorList-Last'] = {"last#", "author-last#", "author#-last", "author-surname#", "author#-surname", "subject-last#", "subject#-last", "subject-surname#", "subject#-surname", "author#", 'host#', "subject#", "surname#"}, ['AuthorList-Link'] = {"author-link#", "author#-link", "subject-link#", "subject#-link", "authorlink#", "author#link"}, ['AuthorList-Mask'] = {"author-mask#", "author#-mask", "subject-mask#", "subject#-mask"}, ['ContributorList-First'] = {'contributor-first#', 'contributor#-first', 'contributor-given#', 'contributor#-given'}, ['ContributorList-Last'] = {'contributor-last#', 'contributor#-last', 'contributor-surname#', 'contributor#-surname', 'contributor#'}, ['ContributorList-Link'] = {'contributor-link#', 'contributor#-link'}, ['ContributorList-Mask'] = {'contributor-mask#', 'contributor#-mask'}, ['EditorList-First'] = {"editor-first#", "editor#-first", "editor-given#", "editor#-given"}, ['EditorList-Last'] = {"editor-last#", "editor#-last", "editor-surname#", "editor#-surname", "editor#"}, ['EditorList-Link'] = {"editor-link#", "editor#-link"}, ['EditorList-Mask'] = {"editor-mask#", "editor#-mask"}, ['InterviewerList-First'] = {'interviewer-first#', 'interviewer#-first', 'interviewer-given#', 'interviewer#-given'}, ['InterviewerList-Last'] = {'interviewer-last#', 'interviewer#-last', 'interviewer-surname#', 'interviewer#-surname', 'interviewer#'}, ['InterviewerList-Link'] = {'interviewer-link#', 'interviewer#-link'}, ['InterviewerList-Mask'] = {'interviewer-mask#', 'interviewer#-mask'}, ['TranslatorList-First'] = {'translator-first#', 'translator#-first', 'translator-given#', 'translator#-given'}, ['TranslatorList-Last'] = {'translator-last#', 'translator#-last', 'translator-surname#', 'translator#-surname', 'translator#'}, ['TranslatorList-Link'] = {'translator-link#', 'translator#-link'}, ['TranslatorList-Mask'] = {'translator-mask#', 'translator#-mask'}, } --[[--------------------------< P U N C T _ S K I P >--------------------------- builds a table of parameter names that the extraneous terminal punctuation check should not check. ]] local punct_meta_params = { -- table of aliases[] keys (meta parameters); each key has a table of parameter names for a value 'BookTitle', 'Chapter', 'ScriptChapter', 'ScriptTitle', 'Title', 'TransChapter', 'Transcript', 'TransMap', 'TransTitle', -- title-holding parameters 'AuthorList-Mask', 'ContributorList-Mask', 'EditorList-Mask', 'InterviewerList-Mask', 'TranslatorList-Mask', -- name-list mask may have name separators 'PostScript', 'Quote', 'ScriptQuote', 'TransQuote', 'Ref', -- miscellaneous 'ArchiveURL', 'ChapterURL', 'ConferenceURL', 'MapURL', 'TranscriptURL', 'URL', -- URL-holding parameters } local url_meta_params = { -- table of aliases[] keys (meta parameters); each key has a table of parameter names for a value 'ArchiveURL', 'ChapterURL', 'ConferenceURL', 'ID', 'MapURL', 'TranscriptURL', 'URL', -- parameters allowed to hold urls 'Page', 'Pages', 'At', 'QuotePage', 'QuotePages', -- insource locators allowed to hold urls } local function build_skip_table (skip_t, meta_params) for _, meta_param in ipairs (meta_params) do -- for each meta parameter key local params = aliases[meta_param]; -- get the parameter or the table of parameters associated with the meta parameter name if 'string' == type (params) then skip_t[params] = 1; -- just a single parameter else for _, param in ipairs (params) do -- get the parameter name skip_t[param] = 1; -- add the parameter name to the skip table local count; param, count = param:gsub ('#', ''); -- remove enumerator marker from enumerated parameters if 0 ~= count then -- if removed skip_t[param] = 1; -- add param name without enumerator marker end end end end return skip_t; end local punct_skip = {}; local url_skip = {}; --[[--------------------------< S I N G L E - L E T T E R S E C O N D - L E V E L D O M A I N S >---------- this is a list of tlds that are known to have single-letter second-level domain names. This list does not include ccTLDs which are accepted in is_domain_name(). ]] local single_letter_2nd_lvl_domains_t = {'cash', 'company', 'foundation', 'media', 'org', 'today'}; --[[-----------< S P E C I A L C A S E T R A N S L A T I O N S >------------ This table is primarily here to support internationalization. Translations in this table are used, for example, when an error message, category name, etc., is extracted from the English alias key. There may be other cases where this translation table may be useful. ]] local is_Latn = 'A-Za-z\195\128-\195\150\195\152-\195\182\195\184-\198\191\199\132-\201\143\225\184\128-\225\187\191'; local special_case_translation = { ['AuthorList'] = 'authors list', -- used to assemble maintenance category names ['ContributorList'] = 'contributors list', -- translation of these names plus translation of the base maintenance category names in maint_cats{} table below ['EditorList'] = 'editors list', -- must match the names of the actual categories ['InterviewerList'] = 'interviewers list', -- this group or translations used by name_has_ed_markup() and name_has_mult_names() ['TranslatorList'] = 'translators list', -- Lua patterns to match pseudo-titles used by InternetArchiveBot and others as placeholder for unknown |title= value ['archived_copy'] = { -- used with CS1 maint: Archive[d] copy as title ['en'] = '^archived?%s+copy$', -- for English; translators: keep this because templates imported from en.wiki ['local'] = nil, -- translators: replace ['local'] = nil with lowercase translation only when bots or tools create generic titles in your language }, -- Lua patterns to match generic titles; usually created by bots or reference filling tools -- translators: replace ['local'] = nil with lowercase translation only when bots or tools create generic titles in your language -- generic titles and patterns in this table should be lowercase only -- leave ['local'] nil except when there is a matching generic title in your language -- boolean 'true' for plain-text searches; 'false' for pattern searches ['generic_titles'] = { ['accept'] = { }, ['reject'] = { {['en'] = {'^wayback%s+machine$', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'are you a robot', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'hugedomains', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'^[%(%[{<]?no +title[>}%]%)]?$', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'page not found', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'subscribe to read', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'^[%(%[{<]?unknown[>}%]%)]?$', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'website is for sale', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'^404', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'error[ %-]404', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'internet archive wayback machine', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'log into facebook', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'login • instagram', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'redirecting...', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'usurped title', true}, ['local'] = nil}, -- added by a GreenC bot {['en'] = {'webcite query result', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'wikiwix\'s cache', true}, ['local'] = nil}, } }, -- boolean 'true' for plain-text searches, search string must be lowercase only -- boolean 'false' for pattern searches -- leave ['local'] nil except when there is a matching generic name in your language ['generic_names'] = { ['accept'] = { {['en'] = {'%[%[[^|]*%(author%) *|[^%]]*%]%]', false}, ['local'] = nil}, }, ['reject'] = { {['en'] = {'about us', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'%f[%a][Aa]dvisor%f[%A]', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'allmusic', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'%f[%a][Aa]uthor%f[%A]', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'^[Bb]ureau$', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'business', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'cnn', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'collaborator', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'^[Cc]ompany$', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'contributor', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'contact us', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'correspondent', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'^[Dd]esk$', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'directory', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'%f[%(%[][%(%[]%s*eds?%.?%s*[%)%]]?$', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'[,%.%s]%f[e]eds?%.?$', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'^eds?[%.,;]', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'^[%(%[]%s*[Ee][Dd][Ss]?%.?%s*[%)%]]', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'%f[%a][Ee]dited%f[%A]', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'%f[%a][Ee]ditors?%f[%A]', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'%f[%a][Ee]mail%f[%A]', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'facebook', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'google', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'^[Gg]roup$', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'home page', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'^[Ii]nc%.?$', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'instagram', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'interviewer', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'^[Ll]imited$', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'linkedIn', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'^[Nn]ews$', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'[Nn]ews[ %-]?[Rr]oom', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'pinterest', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'policy', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'privacy', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'reuters', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'translator', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'tumblr', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'twitter', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'site name', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'statement', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'submitted', true}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'super.?user', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'%f['..is_Latn..'][Uu]ser%f[^'..is_Latn..']', false}, ['local'] = nil}, {['en'] = {'verfasser', true}, ['local'] = nil}, } } } --[[--------------------------< D A T E _ N A M E S >---------------------------------------------------------- This table of tables lists local language date names and fallback English date names. The code in Date_validation will look first in the local table for valid date names. If date names are not found in the local table, the code will look in the English table. Because citations can be copied to the local wiki from en.wiki, the English is required when the date-name translation function date_name_xlate() is used. In these tables, season numbering is defined by Extended Date/Time Format (EDTF) Specification (https://www.loc.gov/standards/datetime/) which became part of ISO 8601 in 2019. See '§Sub-year groupings'. The standard defines various divisions using numbers 21-41. CS1|2 only supports generic seasons. EDTF does support the distinction between north and south hemisphere seasons but CS1|2 has no way to make that distinction. 33-36 = Quarter 1, Quarter 2, Quarter 3, Quarter 4 (3 months each) The standard does not address 'named' dates so, for the purposes of CS1|2, Easter and Christmas are defined here as 98 and 99, which should be out of the ISO 8601 (EDTF) range of uses for a while. local_date_names_from_mediawiki is a boolean. When set to: true – module will fetch local month names from MediaWiki for both date_names['local']['long'] and date_names['local']['short']; this will unconditionally overwrite manual translations false – module will *not* fetch local month names from MediaWiki Caveat lector: There is no guarantee that MediaWiki will provide short month names. At your wiki you can test the results of the MediaWiki fetch in the debug console with this command (the result is alpha sorted): =mw.dumpObject (p.date_names['local']) While the module can fetch month names from MediaWiki, it cannot fetch the quarter, season, and named date names from MediaWiki. Those must be translated manually. ]] local local_date_names_from_mediawiki = true; -- when false, manual translation required for date_names['local']['long'] and date_names['local']['short']; overwrites manual translations -- when true, module fetches long and short month names from MediaWiki local date_names = { ['en'] = { -- English ['long'] = {['January'] = 1, ['February'] = 2, ['March'] = 3, ['April'] = 4, ['May'] = 5, ['June'] = 6, ['July'] = 7, ['August'] = 8, ['September'] = 9, ['October'] = 10, ['November'] = 11, ['December'] = 12}, ['short'] = {['Jan'] = 1, ['Feb'] = 2, ['Mar'] = 3, ['Apr'] = 4, ['May'] = 5, ['Jun'] = 6, ['Jul'] = 7, ['Aug'] = 8, ['Sep'] = 9, ['Oct'] = 10, ['Nov'] = 11, ['Dec'] = 12}, ['quarter'] = {['First Quarter'] = 33, ['Second Quarter'] = 34, ['Third Quarter'] = 35, ['Fourth Quarter'] = 36}, ['season'] = {['Winter'] = 24, ['Spring'] = 21, ['Summer'] = 22, ['Fall'] = 23, ['Autumn'] = 23}, ['named'] = {['Easter'] = 98, ['Christmas'] = 99}, }, -- when local_date_names_from_mediawiki = false ['local'] = { -- replace these English date names with the local language equivalents ['long'] = {['janúar']=1, ['febrúar']=2, ['mars']=3, ['apríl']=4, ['maí']=5, ['júní']=6, ['júlí']=7, ['ágúst']=8, ['september']=9, ['október']=10, ['nóvember']=11, ['desember']=12}; ['short'] = {['jan']=1, ['feb']=2, ['mar']=3, ['apr']=4, ['may']=5, ['jún']=6, ['júl']=7, ['ágú']=8, ['sep']=9, ['okt']=10, ['nóv']=11, ['dec']=12}; ['quarter'] = {['Fyrsti fjórðungur'] = 33, ['Annar fjórðungur'] = 34, ['Þriðji fjórðungur'] = 35, ['Fjórði fjórðungur'] = 36}; ['season'] = {['Vetur']=24, ['Vor']=21, ['Sumar']=22, ['Haust']=23}; ['named'] = {['Páskar'] = 98, ['Jól']=99}; }, ['inv_local_long'] = {}, -- used in date reformatting & translation; copy of date_names['local'].long where k/v are inverted: [1]='<local name>' etc. ['inv_local_short'] = {}, -- used in date reformatting & translation; copy of date_names['local'].short where k/v are inverted: [1]='<local name>' etc. ['inv_local_quarter'] = {}, -- used in date translation; copy of date_names['local'].quarter where k/v are inverted: [1]='<local name>' etc. ['inv_local_season'] = {}, -- used in date translation; copy of date_names['local'].season where k/v are inverted: [1]='<local name>' etc. ['inv_local_named'] = {}, -- used in date translation; copy of date_names['local'].named where k/v are inverted: [1]='<local name>' etc. ['local_digits'] = {['0'] = '0', ['1'] = '1', ['2'] = '2', ['3'] = '3', ['4'] = '4', ['5'] = '5', ['6'] = '6', ['7'] = '7', ['8'] = '8', ['9'] = '9'}, -- used to convert local language digits to Western 0-9 ['xlate_digits'] = {}, } if local_date_names_from_mediawiki then -- if fetching local month names from MediaWiki is enabled local long_t = {}; local short_t = {}; for i=1, 12 do -- loop 12x and local name = lang_obj:formatDate('F', '2022-' .. i .. '-1'); -- get long month name for each i long_t[name] = i; -- save it name = lang_obj:formatDate('M', '2022-' .. i .. '-1'); -- get short month name for each i short_t[name] = i; -- save it end date_names['local']['long'] = long_t; -- write the long table – overwrites manual translation date_names['local']['short'] = short_t; -- write the short table – overwrites manual translation end -- create inverted date-name tables for reformatting and/or translation for _, invert_t in pairs {{'long', 'inv_local_long'}, {'short', 'inv_local_short'}, {'quarter', 'inv_local_quarter'}, {'season', 'inv_local_season'}, {'named', 'inv_local_named'}} do for name, i in pairs (date_names['local'][invert_t[1]]) do -- this table is ['name'] = i date_names[invert_t[2]][i] = name; -- invert to get [i] = 'name' for conversions from ymd end end if local_digits_from_mediawiki then -- if fetching local digits from MediaWiki is enabled local digits_t = {}; for i=0, 9 do -- loop 10x and digits_t [lang_obj:formatNum (i)] = tostring (i); -- format the loop indexer as local lang table index and assign loop indexer (a string) as the value end date_names['local_digits'] = digits_t; end for ld, ed in pairs (date_names.local_digits) do -- make a digit translation table for simple date translation from en to local language using local_digits table date_names.xlate_digits [ed] = ld; -- en digit becomes index with local digit as the value end local df_template_patterns = { -- table of redirects to {{Use dmy dates}} and {{Use mdy dates}} '{{ *[Uu]se +(dmy) +dates *[|}]', -- 1159k -- sorted by approximate transclusion count '{{ *[Uu]se +(mdy) +dates *[|}]', -- 212k '{{ *[Uu]se +(MDY) +dates *[|}]', -- 788 '{{ *[Uu]se +(DMY) +dates *[|}]', -- 343 '{{ *([Mm]dy) *[|}]', -- 176 '{{ *[Uu]se *(dmy) *[|}]', -- 156 + 18 '{{ *[Uu]se *(mdy) *[|}]', -- 149 + 11 '{{ *([Dd]my) *[|}]', -- 56 '{{ *[Uu]se +(MDY) *[|}]', -- 5 '{{ *([Dd]MY) *[|}]', -- 3 '{{ *[Uu]se(mdy)dates *[|}]', -- 1 '{{ *[Uu]se +(DMY) *[|}]', -- 0 '{{ *([Mm]DY) *[|}]', -- 0 } local title_object = mw.title.getCurrentTitle(); local content; -- done this way so that unused templates appear in unused-template-reports; self-transcluded makes them look like they are used if 10 ~= title_object.namespace then -- all namespaces except Template content = title_object:getContent() or ''; -- get the content of the article or ''; new pages edited w/ve do not have 'content' until saved; ve does not preview; phab:T221625 end -- séríslensk breyting, engöngu eitt íslenskt form gilt. -- Enska gerir uppflettingu á hverri síðu. local function get_date_format () return "dmy-all" end local global_df; -- TODO: add this to <global_cs1_config_t>? --[[-----------------< V O L U M E , I S S U E , P A G E S >------------------ These tables hold cite class values (from the template invocation) and identify those templates that support |volume=, |issue=, and |page(s)= parameters. Cite conference and cite map require further qualification which is handled in the main module. ]] local templates_using_volume = {'citation', 'audio-visual', 'book', 'conference', 'encyclopaedia', 'interview', 'journal', 'magazine', 'map', 'news', 'report', 'techreport', 'thesis'} local templates_using_issue = {'citation', 'conference', 'episode', 'interview', 'journal', 'magazine', 'map', 'news', 'podcast'} local templates_not_using_page = {'audio-visual', 'episode', 'mailinglist', 'newsgroup', 'podcast', 'serial', 'sign', 'speech'} --[[ These tables control when it is appropriate for {{citation}} to render |volume= and/or |issue=. The parameter names in the tables constrain {{citation}} so that its renderings match the renderings of the equivalent cs1 templates. For example, {{cite web}} does not support |volume= so the equivalent {{citation |website=...}} must not support |volume=. ]] local citation_no_volume_t = { -- {{citation}} does not render |volume= when these parameters are used 'website', 'mailinglist', 'script-website', } local citation_issue_t = { -- {{citation}} may render |issue= when these parameters are used 'journal', 'magazine', 'newspaper', 'periodical', 'work', 'script-journal', 'script-magazine', 'script-newspaper', 'script-periodical', 'script-work', } --[[ Patterns for finding extra text in |volume=, |issue=, |page=, |pages= ]] local vol_iss_pg_patterns = { good_ppattern = '^P[^%.PpGg]', -- OK to begin with uppercase P: P7 (page 7 of section P), but not p123 (page 123); TODO: this allows 'Pages' which it should not bad_ppatterns = { -- patterns for |page= and |pages= '^[Pp][PpGg]?%.?[ %d]', '^[Pp][Pp]?%.&nbsp;', -- from {{p.}} and {{pp.}} templates '^[Pp]ages?', '^[Pp]gs.?', }, vi_patterns_t = { -- combined to catch volume-like text in |issue= and issue-like text in |volume= '^volumes?', -- volume-like text '^vols?[%.:=]?', '^issues?', --issue-like text '^iss[%.:=]?', '^numbers?', '^nos?%A', -- don't match 'november' or 'nostradamus' '^nr[%.:=]?', '^n[%.:= ]', -- might be a valid issue without separator (space char is sep char here) '^n°', -- 'n' with degree sign (U+00B0) '^№', -- precomposed unicode numero character (U+2116) }, } --[[--------------------------< K E Y W O R D S >------------------------------- These tables hold keywords for those parameters that have defined sets of acceptable keywords. ]] --[[-------------------< K E Y W O R D S T A B L E >-------------------------- this is a list of keywords; each key in the list is associated with a table of synonymous keywords possibly from different languages. for I18N: add local-language keywords to value table; do not change the key. For example, adding the German keyword 'ja': ['affirmative'] = {'yes', 'true', 'y', 'ja'}, Because CS1|2 templates from en.wiki articles are often copied to other local wikis, it is recommended that the English keywords remain in these tables. ]] local keywords = { ['amp'] = {'&', 'amp', 'ampersand'}, -- |name-list-style= ['and'] = {'and', 'serial'}, -- |name-list-style= ['affirmative'] = {'yes', 'true', 'y'}, -- |no-tracking=, |no-pp= -- Used by InternetArchiveBot ['afterword'] = {'afterword'}, -- |contribution= ['bot: unknown'] = {'bot: unknown'}, -- |url-status= -- Used by InternetArchiveBot ['cs1'] = {'cs1'}, -- |mode= ['cs2'] = {'cs2'}, -- |mode= ['dead'] = {'dead', 'deviated'}, -- |url-status= -- Used by InternetArchiveBot ['dmy'] = {'dmy'}, -- |df= ['dmy-all'] = {'dmy-all'}, -- |df= ['foreword'] = {'foreword'}, -- |contribution= ['free'] = {'free'}, -- |<id>-access= -- Used by InternetArchiveBot ['harv'] = {'harv'}, -- |ref=; this no longer supported; is_valid_parameter_value() called with <invert> = true ['introduction'] = {'introduction'}, -- |contribution= ['limited'] = {'limited'}, -- |url-access= -- Used by InternetArchiveBot ['live'] = {'live'}, -- |url-status= -- Used by InternetArchiveBot ['mdy'] = {'mdy'}, -- |df= ['mdy-all'] = {'mdy-all'}, -- |df= ['none'] = {'none'}, -- |postscript=, |ref=, |title=, |type= -- Used by InternetArchiveBot ['off'] = {'off'}, -- |title= (potentially also: |title-link=, |postscript=, |ref=, |type=) ['preface'] = {'preface'}, -- |contribution= ['registration'] = {'registration'}, -- |url-access= -- Used by InternetArchiveBot ['subscription'] = {'subscription'}, -- |url-access= -- Used by InternetArchiveBot ['unfit'] = {'unfit'}, -- |url-status= -- Used by InternetArchiveBot ['usurped'] = {'usurped'}, -- |url-status= -- Used by InternetArchiveBot ['vanc'] = {'vanc'}, -- |name-list-style= ['ymd'] = {'ymd'}, -- |df= ['ymd-all'] = {'ymd-all'}, -- |df= -- ['yMd'] = {'yMd'}, -- |df=; not supported at en.wiki -- ['yMd-all'] = {'yMd-all'}, -- |df=; not supported at en.wiki } --[[------------------------< X L A T E _ K E Y W O R D S >--------------------- this function builds a list, keywords_xlate{}, of the keywords found in keywords{} where the values from keywords{} become the keys in keywords_xlate{} and the keys from keywords{} become the values in keywords_xlate{}: ['affirmative'] = {'yes', 'true', 'y'}, -- in keywords{} becomes ['yes'] = 'affirmative', -- in keywords_xlate{} ['true'] = 'affirmative', ['y'] = 'affirmative', the purpose of this function is to act as a translator between a non-English keyword and its English equivalent that may be used in other modules of this suite ]] local function xlate_keywords () local out_table = {}; -- output goes here for k, keywords_t in pairs (keywords) do -- spin through the keywords table for _, keyword in ipairs (keywords_t) do -- for each keyword out_table[keyword] = k; -- create an entry in the output table where keyword is the key end end return out_table; end local keywords_xlate = xlate_keywords (); -- the list of translated keywords --[[----------------< M A K E _ K E Y W O R D S _ L I S T >--------------------- this function assembles, for parameter-value validation, the list of keywords appropriate to that parameter. keywords_lists{}, is a table of tables from keywords{} ]] local function make_keywords_list (keywords_lists) local out_table = {}; -- output goes here for _, keyword_list in ipairs (keywords_lists) do -- spin through keywords_lists{} and get a table of keywords for _, keyword in ipairs (keyword_list) do -- spin through keyword_list{} and add each keyword, ... table.insert (out_table, keyword); -- ... as plain text, to the output list end end return out_table; end --[[----------------< K E Y W O R D S _ L I S T S >----------------------------- this is a list of lists of valid keywords for the various parameters in [key]. Generally the keys in this table are the canonical en.wiki parameter names though some are contrived because of use in multiple differently named parameters: ['yes_true_y'], ['id-access']. The function make_keywords_list() extracts the individual keywords from the appropriate list in keywords{}. The lists in this table are used to validate the keyword assignment for the parameters named in this table's keys. ]] local keywords_lists = { ['yes_true_y'] = make_keywords_list ({keywords.affirmative}), ['contribution'] = make_keywords_list ({keywords.afterword, keywords.foreword, keywords.introduction, keywords.preface}), ['df'] = make_keywords_list ({keywords.dmy, keywords['dmy-all'], keywords.mdy, keywords['mdy-all'], keywords.ymd, keywords['ymd-all']}), -- ['df'] = make_keywords_list ({keywords.dmy, keywords['dmy-all'], keywords.mdy, keywords['mdy-all'], keywords.ymd, keywords['ymd-all'], keywords.yMd, keywords['yMd-all']}), -- not supported at en.wiki ['mode'] = make_keywords_list ({keywords.cs1, keywords.cs2}), ['name-list-style'] = make_keywords_list ({keywords.amp, keywords['and'], keywords.vanc}), ['ref'] = make_keywords_list ({keywords.harv}), -- inverted check; |ref=harv no longer supported ['url-access'] = make_keywords_list ({keywords.subscription, keywords.limited, keywords.registration}), ['url-status'] = make_keywords_list ({keywords.dead, keywords.live, keywords.unfit, keywords.usurped, keywords['bot: unknown']}), ['id-access'] = make_keywords_list ({keywords.free}), } --[[--------------------------< C S 1 _ C O N F I G _ G E T >-------------------------------------------------- fetch and validate values from {{cs1 config}} template to fill <global_cs1_config_t> no error messages; when errors are detected, the parameter value from {{cs1 config}} is blanked. Supports all parameters and aliases associated with the metaparameters: DisplayAuthors, DisplayContributors, DisplayEditors, DisplayInterviewers, DisplayTranslators, NameListStyle, and Mode. The DisplayWhatever metaparameters accept numeric values only (|display-authors=etal and the like is not supported). ]] local global_cs1_config_t = {}; -- TODO: add value returned from get_date_format() to this table? local function get_cs1_config () if not content then -- nil content when we're in template return nil; -- auto-formatting does not work in Template space so don't set global_df end local start = content:find('{{ *[Cc][Ss]1 config *[|}]'); -- <start> is offset into <content> when {{cs1 config}} found; nil else if start then local cs1_config_template = content:match ('%b{}', start); -- get the whole template if not cs1_config_template then return nil; end local params_t = mw.text.split (cs1_config_template:gsub ('^{{%s*', ''):gsub ('%s*}}$', ''), '%s*|%s*'); -- remove '{{' and '}}'; make a sequence of parameter/value pairs (split on the pipe) table.remove (params_t, 1); -- remove the template name because it isn't a parameter/value pair local config_meta_params_t = {'DisplayAuthors', 'DisplayContributors', 'DisplayEditors', 'DisplayInterviewers', 'DisplayTranslators', 'NameListStyle', 'Mode'}; local meta_param_map_t = {}; -- list of accepted parameter names usable in {{cs1 config}} goes here for _, meta_param in ipairs (config_meta_params_t) do -- for i18n using <config_meta_params_t>, map template parameter names to their metaparameter equivalents if 'table' == type (aliases[meta_param]) then -- if <meta_param> is a sequence, for _, param in ipairs (aliases[meta_param]) do -- extract its contents meta_param_map_t[param] = meta_param; -- and add to <meta_param_map_t> end else meta_param_map_t[aliases[meta_param]] = meta_param; -- not a sequence so just add the parameter to <meta_param_map_t> end end local keywords_t = {}; -- map valid keywords to their associate metaparameter; reverse form of <keyword_lists[key] for these metaparameters for _, metaparam_t in ipairs ({{'NameListStyle', 'name-list-style'}, {'Mode', 'mode'}}) do -- only these metaparameter / keywords_lists key pairs for _, keyword in ipairs (keywords_lists[metaparam_t[2]]) do -- spin through the list of keywords keywords_t[keyword] = metaparam_t[1]; -- add [keyword] = metaparameter to the map end end for _, param in ipairs (params_t) do -- spin through the {{cs1 config}} parameters and fill <global_cs1_config_t> local k, v = param:match ('([^=]-)%s*=%s*(.+)'); -- <k> is the parameter name; <v> is parameter's assigned value if k then if k:find ('^display') then -- if <k> is one of the |display-<namelist>= parameters if v:match ('%d+') then -- the assigned value must be digits; doesn't accept 'etal' global_cs1_config_t[meta_param_map_t[k]]=v; -- add the display param and its value to globals table end else if keywords_t[v] == meta_param_map_t[k] then -- keywords_t[v] returns nil or the metaparam name; these must be the same global_cs1_config_t[meta_param_map_t[k]]=v; -- add the parameter and its value to globals table end end end end end end get_cs1_config (); -- fill <global_cs1_config_t> --[[---------------------< S T R I P M A R K E R S >---------------------------- Common pattern definition location for stripmarkers so that we don't have to go hunting for them if (when) MediaWiki changes their form. ]] local stripmarkers = { ['any'] = '\127[^\127]*UNIQ%-%-(%a+)%-[%a%d]+%-QINU[^\127]*\127', -- capture returns name of stripmarker ['math'] = '\127[^\127]*UNIQ%-%-math%-[%a%d]+%-QINU[^\127]*\127' -- math stripmarkers used in coins_cleanup() and coins_replace_math_stripmarker() } --[[------------< I N V I S I B L E _ C H A R A C T E R S >--------------------- This table holds non-printing or invisible characters indexed either by name or by Unicode group. Values are decimal representations of UTF-8 codes. The table is organized as a table of tables because the Lua pairs keyword returns table data in an arbitrary order. Here, we want to process the table from top to bottom because the entries at the top of the table are also found in the ranges specified by the entries at the bottom of the table. Also here is a pattern that recognizes stripmarkers that begin and end with the delete characters. The nowiki stripmarker is not an error but some others are because the parameter values that include them become part of the template's metadata before stripmarker replacement. ]] local invisible_defs = { del = '\127', -- used to distinguish between stripmarker and del char zwj = '\226\128\141', -- used with capture because zwj may be allowed } local invisible_chars = { {'replacement', '\239\191\189'}, -- U+FFFD, EF BF BD {'zero width joiner', '('.. invisible_defs.zwj .. ')'}, -- U+200D, E2 80 8D; capture because zwj may be allowed {'zero width space', '\226\128\139'}, -- U+200B, E2 80 8B {'hair space', '\226\128\138'}, -- U+200A, E2 80 8A -- {'soft hyphen', '\194\173'}, -- U+00AD, C2 AD -- {'horizontal tab', '\009'}, -- U+0009 (HT), 09 -- {'line feed', '\010'}, -- U+000A (LF), 0A -- {'no-break space', '\194\160'}, -- U+00A0 (NBSP), C2 A0 -- {'carriage return', '\013'}, -- U+000D (CR), 0D {'stripmarker', stripmarkers.any}, -- stripmarker; may or may not be an error; capture returns the stripmaker type {'delete', '('.. invisible_defs.del .. ')'}, -- U+007F (DEL), 7F; must be done after stripmarker test; capture to distinguish isolated del chars not part of stripmarker {'C0 control', '[\000-\008\011\012\014-\031]'}, -- U+0000–U+001F (NULL–US), 00–1F (except HT, LF, CR (09, 0A, 0D)) {'C1 control', '[\194\128-\194\159]'}, -- U+0080–U+009F (XXX–APC), C2 80 – C2 9F -- {'Specials', '[\239\191\185-\239\191\191]'}, -- U+FFF9-U+FFFF, EF BF B9 – EF BF BF -- {'Private use area', '[\238\128\128-\239\163\191]'}, -- U+E000–U+F8FF, EE 80 80 – EF A3 BF -- {'Supplementary Private Use Area-A', '[\243\176\128\128-\243\191\191\189]'}, -- U+F0000–U+FFFFD, F3 B0 80 80 – F3 BF BF BD -- {'Supplementary Private Use Area-B', '[\244\128\128\128-\244\143\191\189]'}, -- U+100000–U+10FFFD, F4 80 80 80 – F4 8F BF BD } --[[ Indic script makes use of zero width joiner as a character modifier so zwj characters must be left in. This pattern covers all of the unicode characters for these languages: Devanagari 0900–097F – https://unicode.org/charts/PDF/U0900.pdf Devanagari extended A8E0–A8FF – https://unicode.org/charts/PDF/UA8E0.pdf Bengali 0980–09FF – https://unicode.org/charts/PDF/U0980.pdf Gurmukhi 0A00–0A7F – https://unicode.org/charts/PDF/U0A00.pdf Gujarati 0A80–0AFF – https://unicode.org/charts/PDF/U0A80.pdf Oriya 0B00–0B7F – https://unicode.org/charts/PDF/U0B00.pdf Tamil 0B80–0BFF – https://unicode.org/charts/PDF/U0B80.pdf Telugu 0C00–0C7F – https://unicode.org/charts/PDF/U0C00.pdf Kannada 0C80–0CFF – https://unicode.org/charts/PDF/U0C80.pdf Malayalam 0D00–0D7F – https://unicode.org/charts/PDF/U0D00.pdf plus the not-necessarily Indic scripts for Sinhala and Burmese: Sinhala 0D80-0DFF - https://unicode.org/charts/PDF/U0D80.pdf Myanmar 1000-109F - https://unicode.org/charts/PDF/U1000.pdf Myanmar extended A AA60-AA7F - https://unicode.org/charts/PDF/UAA60.pdf Myanmar extended B A9E0-A9FF - https://unicode.org/charts/PDF/UA9E0.pdf the pattern is used by has_invisible_chars() and coins_cleanup() ]] local indic_script = '[\224\164\128-\224\181\191\224\163\160-\224\183\191\225\128\128-\225\130\159\234\167\160-\234\167\191\234\169\160-\234\169\191]'; -- list of emoji that use a zwj character (U+200D) to combine with another emoji -- from: https://unicode.org/Public/emoji/16.0/emoji-zwj-sequences.txt; version: 16.0; 2024-08-14 -- table created by: [[:en:Module:Make emoji zwj table]] local emoji_t = { -- indexes are decimal forms of the hex values in U+xxxx [8596] = true, -- U+2194 ↔ left right arrow [8597] = true, -- U+2195 ↕ up down arrow [9760] = true, -- U+2620 ☠ skull and crossbones [9792] = true, -- U+2640 ♀ female sign [9794] = true, -- U+2642 ♂ male sign [9877] = true, -- U+2695 ⚕ staff of aesculapius [9878] = true, -- U+2696 ⚖ scales [9895] = true, -- U+26A7 ⚧ male with stroke and male and female sign [9992] = true, -- U+2708 ✈ airplane [10052] = true, -- U+2744 ❄ snowflake [10084] = true, -- U+2764 ❤ heavy black heart [10145] = true, -- U+27A1 ➡ black rightwards arrow [11035] = true, -- U+2B1B ⬛ black large square [127752] = true, -- U+1F308 🌈 rainbow [127787] = true, -- U+1F32B 🌫 fog [127806] = true, -- U+1F33E 🌾 ear of rice [127859] = true, -- U+1F373 🍳 cooking [127868] = true, -- U+1F37C 🍼 baby bottle [127876] = true, -- U+1F384 🎄 christmas tree [127891] = true, -- U+1F393 🎓 graduation cap [127908] = true, -- U+1F3A4 🎤 microphone [127912] = true, -- U+1F3A8 🎨 artist palette [127979] = true, -- U+1F3EB 🏫 school [127981] = true, -- U+1F3ED 🏭 factory [128102] = true, -- U+1F466 👦 boy [128103] = true, -- U+1F467 👧 girl [128104] = true, -- U+1F468 👨 man [128105] = true, -- U+1F469 👩 woman [128139] = true, -- U+1F48B 💋 kiss mark [128165] = true, -- U+1F4A5 💥 collision symbol [128168] = true, -- U+1F4A8 💨 dash symbol [128171] = true, -- U+1F4AB 💫 dizzy symbol [128187] = true, -- U+1F4BB 💻 personal computer [128188] = true, -- U+1F4BC 💼 brief case [128293] = true, -- U+1F525 🔥 fire [128295] = true, -- U+1F527 🔧 wrench [128300] = true, -- U+1F52C 🔬 microscope [128488] = true, -- U+1F5E8 🗨 left speech bubble [128640] = true, -- U+1F680 🚀 rocket [128658] = true, -- U+1F692 🚒 fire engine [129001] = true, -- U+1F7E9 🟩 large green square [129003] = true, -- U+1F7EB 🟫 large brown square [129309] = true, -- U+1F91D 🤝 handshake [129455] = true, -- U+1F9AF 🦯 probing cane [129456] = true, -- U+1F9B0 🦰 emoji component red hair [129457] = true, -- U+1F9B1 🦱 emoji component curly hair [129458] = true, -- U+1F9B2 🦲 emoji component bald [129459] = true, -- U+1F9B3 🦳 emoji component white hair [129466] = true, -- U+1F9BA 🦺 safety vest [129468] = true, -- U+1F9BC 🦼 motorized wheelchair [129469] = true, -- U+1F9BD 🦽 manual wheelchair [129489] = true, -- U+1F9D1 🧑 adult [129490] = true, -- U+1F9D2 🧒 child [129657] = true, -- U+1FA79 🩹 adhesive bandage [129778] = true, -- U+1FAF2 🫲 leftwards hand } --[[----------------------< L A N G U A G E S U P P O R T >------------------- These tables and constants support various language-specific functionality. ]] --local this_wiki_code = mw.getContentLanguage():getCode(); -- get this wiki's language code local this_wiki_code = lang_obj:getCode(); -- get this wiki's language code if string.match (mw.site.server, 'wikidata') then this_wiki_code = mw.getCurrentFrame():callParserFunction('int', {'lang'}); -- on Wikidata so use interface language setting instead end local mw_languages_by_tag_t = mw.language.fetchLanguageNames (this_wiki_code, 'all'); -- get a table of language tag/name pairs known to Wikimedia; used for interwiki tests local mw_languages_by_name_t = {}; for k, v in pairs (mw_languages_by_tag_t) do -- build a 'reversed' table name/tag language pairs know to MediaWiki; used for |language= v = mw.ustring.lower (v); -- lowercase for tag fetch; get name's proper case from mw_languages_by_tag_t[<tag>] if mw_languages_by_name_t[v] then -- when name already in the table if 2 == #k or 3 == #k then -- if tag does not have subtags mw_languages_by_name_t[v] = k; -- prefer the shortest tag for this name end else -- here when name not in the table mw_languages_by_name_t[v] = k; -- so add name and matching tag end end local inter_wiki_map = {}; -- map of interwiki prefixes that are language-code prefixes for k, v in pairs (mw.site.interwikiMap ('local')) do -- spin through the base interwiki map (limited to local) if mw_languages_by_tag_t[v["prefix"]] then -- if the prefix matches a known language tag inter_wiki_map[v["prefix"]] = true; -- add it to our local map end end --[[--------------------< S C R I P T _ L A N G _ C O D E S >------------------- This table is used to hold ISO 639-1 two-character and ISO 639-3 three-character language codes that apply only to |script-title= and |script-chapter= ]] local script_lang_codes = { 'ab', 'am', 'ar', 'az', 'be', 'bg', 'bn', 'bo', 'bs', 'ce', 'chr', 'dv', 'dz', 'el', 'fa', 'grc', 'gu', 'he', 'hi', 'hy', 'ja', 'ka', 'kk', 'km', 'kn', 'ko', 'ku', 'ky', 'lo', 'mk', 'ml', 'mn', 'mni', 'mr', 'my', 'ne', 'or', 'ota', 'pa', 'ps', 'ru', 'sd', 'si', 'sr', 'syc', 'ta', 'te', 'tg', 'th', 'ti', 'tt', 'ug', 'uk', 'ur', 'uz', 'yi', 'yue', 'zh', 'zgh' }; --[[---------------< L A N G U A G E R E M A P P I N G >---------------------- These tables hold language information that is different (correct) from MediaWiki's definitions For each ['<tag>'] = 'language name' in lang_code_remap{} there must be a matching ['language name'] = {'language name', '<tag>'} in lang_name_remap{} lang_tag_remap{}: key is always lowercase ISO 639-1, -2, -3 language tag or a valid lowercase IETF language tag value is properly spelled and capitalized language name associated with <tag> only one language name per <tag>; key/value pair must have matching entry in lang_name_remap{} lang_name_remap{}: key is always lowercase language name value is a table the holds correctly spelled and capitalized language name [1] and associated tag [2] (tag must match a tag key in lang_tag_remap{}) may have multiple keys referring to a common preferred name and tag; For example: ['kolsch'] and ['kölsch'] both refer to 'Kölsch' and 'ksh' ]] local lang_tag_remap = { -- used for |language= and |script-title= / |script-chapter= ['als'] = 'Tosk Albanian', -- MediaWiki returns Alemannisch ['bh'] = 'Bihari', -- MediaWiki uses 'bh' as a subdomain name for Bhojpuri Wikipedia: bh.wikipedia.org ['bla'] = 'Blackfoot', -- MediaWiki/IANA/ISO 639: Siksika; use en.wiki preferred name ['bn'] = 'Bengali', -- MediaWiki returns Bangla ['ca-valencia'] = 'Valencian', -- IETF variant of Catalan ['fkv'] = 'Kven', -- MediaWiki returns Kvensk ['gsw'] = 'Swiss German', ['ilo'] = 'Ilocano', -- MediaWiki/IANA/ISO 639: Iloko; use en.wiki preferred name ['ksh'] = 'Kölsch', -- MediaWiki: Colognian; use IANA/ISO 639 preferred name ['ksh-x-colog'] = 'Colognian', -- override MediaWiki ksh; no IANA/ISO 639 code for Colognian; IETF private code created at Module:Lang/data ['mis-x-ripuar'] = 'Ripuarian', -- override MediaWiki ksh; no IANA/ISO 639 code for Ripuarian; IETF private code created at Module:Lang/data ['nan-tw'] = 'Taiwanese Hokkien', -- make room for MediaWiki/IANA/ISO 639 nan: Min Nan Chinese and support en.wiki preferred name ['sr-ec'] = 'Serbian (Cyrillic script)', -- MediaWiki returns српски (ћирилица) ['sr-el'] = 'Serbian (Latin script)', -- MediaWiki returns srpski (latinica) } local lang_name_remap = { -- used for |language=; names require proper capitalization; tags must be lowercase ['alemannic'] = {'Swiss German', 'gsw'}, -- ISO 639-2, -3 alternate for Swiss German; MediaWiki mediawiki returns Alemannic for gsw; en.wiki preferred name ['alemannisch'] = {'Swiss German', 'gsw'}, -- not an ISO or IANA language name; MediaWiki uses 'als' as a subdomain name for Alemannic Wikipedia: als.wikipedia.org ['bangla'] = {'Bengali', 'bn'}, -- MediaWiki returns Bangla (the endonym) but we want Bengali (the exonym); here we remap ['bengali'] = {'Bengali', 'bn'}, -- MediaWiki doesn't use exonym so here we provide correct language name and 639-1 code ['bhojpuri'] = {'Bhojpuri', 'bho'}, -- MediaWiki uses 'bh' as a subdomain name for Bhojpuri Wikipedia: bh.wikipedia.org ['bihari'] = {'Bihari', 'bh'}, -- MediaWiki replaces 'Bihari' with 'Bhojpuri' so 'Bihari' cannot be found ['blackfoot'] = {'Blackfoot', 'bla'}, -- MediaWiki/IANA/ISO 639: Siksika; use en.wiki preferred name ['colognian'] = {'Colognian', 'ksh-x-colog'}, -- MediaWiki preferred name for ksh ['ilocano'] = {'Ilocano', 'ilo'}, -- MediaWiki/IANA/ISO 639: Iloko; use en.wiki preferred name ['kolsch'] = {'Kölsch', 'ksh'}, -- use IANA/ISO 639 preferred name (use non-diacritical o instead of umlaut ö) ['kölsch'] = {'Kölsch', 'ksh'}, -- use IANA/ISO 639 preferred name ['kven'] = {'Kven', 'fkv'}, -- Unicode CLDR have decided not to support English language name for these two... ['kvensk'] = {'Kven', 'fkv'}, -- ...they say to refer to IANA registry for English names ['ripuarian'] = {'Ripuarian', 'mis-x-ripuar'}, -- group of dialects; no code in MediaWiki or in IANA/ISO 639 ['serbian (cyrillic script)'] = {'Serbian (Cyrillic script)', 'sr-cyrl'}, -- special case to get correct tag when |language=sr-ec ['serbian (latin script)'] = {'Serbian (Latin script)', 'sr-latn'}, -- special case to get correct tag when |language=sr-el ['swiss german'] = {'Swiss German', 'gsw'}, ['taiwanese hokkien'] = {'Taiwanese Hokkien', 'nan-tw'}, -- make room for MediaWiki/IANA/ISO 639 nan: Min Nan Chinese ['tosk albanian'] = {'Tosk Albanian', 'als'}, -- MediaWiki replaces 'Tosk Albanian' with 'Alemannisch' so 'Tosk Albanian' cannot be found ['valencian'] = {'Valencian', 'ca-valencia'}, -- variant of Catalan; categorizes as Valencian } --[[---------------< P R O P E R T I E S _ C A T E G O R I E S >---------------- Properties categories. These are used for investigating qualities of citations. ]] local prop_cats = { ['foreign-lang-source'] = 'CS1 $1 heimildir ($2)', -- |language= categories; $1 is foreign-language name, $2 is ISO639-1 code ['foreign-lang-source-2'] = 'CS1 foreign language sources (ISO 639-2)|$1', -- |language= category; a cat for ISO639-2 languages; $1 is the ISO 639-2 code used as a sort key ['interproj-linked-name'] = 'CS1 interproject-linked names|$1', -- any author, editor, etc that has an interproject link; $1 is interproject tag used as a sort key ['interwiki-linked-name'] = 'CS1 interwiki-linked names|$1', -- any author, editor, etc that has an interwiki link; $1 is interwiki tag used as a sort key; yeilds to interproject ['local-lang-source'] = 'CS1 $1 heimildir ($2)', -- |language= categories; $1 is local-language name, $2 is ISO639-1 code; not emitted when local_lang_cat_enable is false ['location-test'] = 'CS1 location test', ['long-vol'] = 'CS1: long volume value', -- probably temporary cat to identify scope of |volume= values longer than 4 characters ['script'] = 'CS1 uses $1-language script ($2)', -- |script-title=xx: has matching category; $1 is language name, $2 is language tag ['tracked-param'] = 'CS1 tracked parameter: $1', -- $1 is base (enumerators removed) parameter name ['unfit'] = 'CS1: unfit URL', -- |url-status=unfit or |url-status=usurped; used to be a maint cat ['year-range-abbreviated'] = 'CS1: abbreviated year range', -- probably temporary cat to identify scope of |date=, |year= values using YYYY–YY form } --[[-------------------< T I T L E _ T Y P E S >-------------------------------- Here we map a template's CitationClass to TitleType (default values for |type= parameter) ]] local title_types = { ['AV-media-notes'] = 'Media notes', ['document'] = 'Document', ['interview'] = 'Interview', ['mailinglist'] = 'Mailing list', ['map'] = 'Map', ['podcast'] = 'Podcast', ['pressrelease'] = 'Press release', ['report'] = 'Report', ['speech'] = 'Speech', ['techreport'] = 'Technical report', ['thesis'] = 'Thesis', } --[[--------------------------< B U I L D _ K N O W N _ F R E E _ D O I _ R E G I S T R A N T S _ T A B L E >-- build a table of doi registrants known to be free-to-read In a doi, the registrant ID is the series of digits between the '10.' and the first '/': in doi 10.1100/sommat, 1100 is the registrant ID see §3.2.2 DOI prefix of the Doi Handbook p. 43 https://www.doi.org/doi-handbook/DOI_Handbook_Final.pdf#page=43 ]] local function build_free_doi_registrants_table() local registrants_t = {}; for _, v in ipairs ({ '1045', '1074', '1096', '1100', '1155', '1186', '1194', '1371', '1629', '1989', '1999', '2147', '2196', '3285', '3389', '3390', '3748', '3814', '3847', '3897', '4061', '4089', '4103', '4172', '4175', '4230', '4236', '4239', '4240', '4249', '4251', '4252', '4253', '4254', '4291', '4292', '4329', '4330', '4331', '5194', '5210', '5306', '5312', '5313', '5314', '5315', '5316', '5317', '5318', '5319', '5320', '5321', '5334', '5402', '5409', '5410', '5411', '5412', '5492', '5493', '5494', '5495', '5496', '5497', '5498', '5499', '5500', '5501', '5527', '5528', '5662', '6064', '6219', '7167', '7217', '7287', '7482', '7490', '7554', '7717', '7759', '7766', '11131', '11569', '11647', '11648', '12688', '12703', '12715', '12942', '12998', '13105', '14256', '14293', '14303', '15215', '15347', '15412', '15560', '16995', '17645', '18637', '19080', '19173', '20944', '21037', '21468', '21767', '22261', '22323', '22459', '24105', '24196', '24966', '26775', '30845', '32545', '35711', '35712', '35713', '35995', '36648', '37126', '37532', '37871', '47128', '47622', '47959', '52437', '52975', '53288', '54081', '54947', '55667', '55914', '57009', '58647', '59081', }) do registrants_t[v] = true; -- build a k/v table of known free-to-read doi registrants end return registrants_t; end local extended_registrants_t = { -- known free registrants identifiable by the doi suffix incipit ['1016'] = {'j.heliyon', 'j.proche'}, -- Heliyon, Procedia Chemistry ['1046'] = {'j.1365-8711', 'j.1365-246x'}, -- MNRAS, GJI ['1093'] = {'mnras', 'mnrasl', 'gji', 'rasti'}, -- MNRAS, MNRAS Letters, GJI, RASTI ['1099'] = {'acmi', 'mic', '00221287', 'mgen'}, -- Access Microbiology, Microbiology, Journal of General Microbiology, Microbial Genomics ['1111'] = {'j.1365-2966', 'j.1745-3933', 'j.1365-246X'}, -- MNRAS, MNRAS Letters, GJI ['1210'] = {'jendso','jcemcr'}, -- Journal of the Endocrine Society, JCEM Case Reports } --[[===================<< E R R O R M E S S A G I N G >>====================== ]] --[[----------< E R R O R M E S S A G E S U P P L I M E N T S >------------- I18N for those messages that are supplemented with additional specific text that describes the reason for the error TODO: merge this with special_case_translations{}? ]] local err_msg_supl = { ['char'] = 'ógildur stafur', -- |isbn=, |sbn= ['check'] = 'prófsumma', -- |isbn=, |sbn= ['flag'] = 'flag', -- |archive-url= ['form'] = 'ógild gerð', -- |isbn=, |sbn= ['group'] = 'ógild hópatala', -- |isbn= ['initials'] = 'initials', -- Vancouver ['invalid language code'] = 'ógildur tungumálakóði', -- |script-<param>= ['journal'] = 'journal', -- |bibcode= ['length'] = 'length', -- |isbn=, |bibcode=, |sbn= ['liveweb'] = 'liveweb', -- |archive-url= ['missing comma'] = 'missing comma', -- Vancouver ['missing prefix'] = 'missing prefix', -- |script-<param>= ['missing title part'] = 'missing title part', -- |script-<param>= ['name'] = 'name', -- Vancouver ['non-Latin char'] = 'non-Latin character', -- Vancouver ['path'] = 'path', -- |archive-url= ['prefix'] = 'ógilt forskeyti', -- |isbn= ['punctuation'] = 'punctuation', -- Vancouver ['save'] = 'save command', -- |archive-url= ['suffix'] = 'suffix', -- Vancouver ['timestamp'] = 'timestamp', -- |archive-url= ['unknown language code'] = 'unknown language code', -- |script-<param>= ['value'] = 'value', -- |bibcode= ['year'] = 'year', -- |bibcode= } --[[--------------< E R R O R _ C O N D I T I O N S >--------------------------- Error condition table. This table has two sections: errors at the top, maintenance at the bottom. Maint 'messaging' does not have a 'message' (message=nil) The following contains a list of IDs for various error conditions defined in the code. For each ID, we specify a text message to display, an error category to include, and whether the error message should be wrapped as a hidden comment. Anchor changes require identical changes to matching anchor in Help:CS1 errors TODO: rename error_conditions{} to something more generic; create separate error and maint tables inside that? ]] local error_conditions = { err_accessdate_missing_url = { message = '<code class="cs1-code">&#124;access-date=</code> þarfnast <code class="cs1-code">&#124;url=</code>', anchor = 'accessdate_missing_url', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vantar gildi', -- 'Pages using citations with accessdate and no URL', hidden = false }, err_apostrophe_markup = { message = 'Italic or bold markup not allowed in: <code class="cs1-code">&#124;$1=</code>', -- $1 is parameter name anchor = 'apostrophe_markup', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vitlaust gildi', hidden = false }, err_archive_date_missing_url = { message = '<code class="cs1-code">&#124;archive-date=</code> requires <code class="cs1-code">&#124;archive-url=</code>', anchor = 'archive_date_missing_url', category = 'CS1 errors: archive-url', hidden = false }, err_archive_date_url_ts_mismatch = { message = '<code class="cs1-code">&#124;archive-date=</code> / <code class="cs1-code">&#124;archive-url=</code> timestamp mismatch; $1 suggested', anchor = 'archive_date_url_ts_mismatch', category = 'CS1 errors: archive-url', hidden = false }, err_archive_missing_date = { message = '<code class="cs1-code">&#124;archive-url=</code> þarfnast <code class="cs1-code">&#124;archive-date=</code>', anchor = 'archive_missing_date', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vantar gildi', -- 'Pages with archiveurl citation errors', hidden = false }, err_archive_missing_url = { message = '<code class="cs1-code">&#124;archive-url=</code> þarfnast <code class="cs1-code">&#124;url=</code>', anchor = 'archive_missing_url', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vantar gildi', -- 'Pages with archiveurl citation errors', hidden = false }, err_archive_url = { message = '<code class="cs1-code">&#124;archive-url=</code> er ekki rétt: $1', anchor = 'archive_url', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vitlaust gildi', -- 'Pages with archiveurl citation errors', hidden = false }, err_arxiv_missing = { message = '<code class="cs1-code">&#124;arxiv=</code> er nauðsynlegt', anchor = 'arxiv_missing', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: arXiv', -- same as bad arxiv hidden = false }, err_asintld_missing_asin = { message = '<code class="cs1-code">&#124;$1=</code> þarfnast <code class="cs1-code">&#124;asin=</code>', -- $1 is parameter name anchor = 'asintld_missing_asin', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', hidden = false }, err_bad_arxiv = { message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;arxiv=</code> gildið', anchor = 'bad_arxiv', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: arXiv', hidden = false }, err_bad_asin = { message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;asin=</code> gildið', anchor = 'bad_asin', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: ASIN' hidden = false }, err_bad_asin_tld = { message = 'Athugaðu <code class="cs1-code">&#124;asin-tld=</code> gildið', anchor = 'bad_asin_tld', category ='Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', hidden = false }, err_bad_bibcode = { message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;bibcode=</code> $1', anchor = 'bad_bibcode', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: bibcode', hidden = false }, err_bad_biorxiv = { message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;biorxiv=</code> gildið', anchor = 'bad_biorxiv', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: bioRxiv', hidden = false }, err_bad_citeseerx = { message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;citeseerx=</code> gildið', anchor = 'bad_citeseerx', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: citeseerx', hidden = false }, err_bad_date = { message = 'Lagfæra þarf dagsetningu í: <code class="cs1-code">$1</code>', anchor = 'bad_date', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vitlaust gildi', -- 'CS1 errors: dates', hidden = false }, err_bad_doi = { message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;doi=</code> gildið', anchor = 'bad_doi', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: DOI', hidden = false }, err_bad_hdl = { message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;hdl=</code> gildið', anchor = 'bad_hdl', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: HDL', hidden = false }, err_bad_isbn = { message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;isbn=</code> value: $1', anchor = 'bad_isbn', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: ISBN', hidden = false }, err_bad_ismn = { message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;ismn=</code> gildið', anchor = 'bad_ismn', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: ISMN', hidden = false }, err_bad_issn = { message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;$1issn=</code> gildið', anchor = 'bad_issn', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: ISSN', hidden = false }, err_bad_jfm = { message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;jfm=</code> gildið', anchor = 'bad_jfm', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: JFM', hidden = false }, err_bad_jstor = { message = 'Athugaðu <code class="cs1-code">&#124;jstor=</code> gildið', anchor = 'bad_jstor', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', hidden = false }, err_bad_lccn = { message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;lccn=</code> gildið', anchor = 'bad_lccn', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: LCCN', hidden = false }, err_bad_medrxiv = { message = 'Check <code class="cs1-code">&#124;medrxiv=</code> value', anchor = 'bad_medrxiv', category = 'CS1 errors: medRxiv', hidden = false }, err_bad_mr = { message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;mr=</code> gildið', anchor = 'bad_mr', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: MR', hidden = false }, err_bad_oclc = { message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;oclc=</code> gildið', anchor = 'bad_oclc', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: OCLC', hidden = false }, err_bad_ol = { message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;ol=</code> gildið', anchor = 'bad_ol', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: OL', hidden = false }, err_bad_osti = { message = 'Athugaðu <code class="cs1-code">&#124;osti=</code> gildið', anchor = 'bad_osti', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', hidden = false }, err_bad_paramlink = { -- for |title-link=, |author/editor/translator-link=, |series-link=, |episode-link= message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;$1=</code> gildið', anchor = 'bad_paramlink', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vitlaust gildi', -- 'CS1 errors: parameter link', hidden = false }, err_bad_pmc = { message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;pmc=</code> gildið', anchor = 'bad_pmc', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: PMC', hidden = false }, err_bad_pmid = { message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;pmid=</code> gildið', anchor = 'bad_pmid', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: PMID', hidden = false }, err_bad_rfc = { message = 'Athugaðu <code class="cs1-code">&#124;rfc=</code> gildið', anchor = 'bad_rfc', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', hidden = false }, err_bad_s2cid = { message = 'Athugaðu <code class="cs1-code">&#124;s2cid=</code> gildið', anchor = 'bad_s2cid', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', hidden = false }, err_bad_sbn = { message = 'Athugaðu <code class="cs1-code">&#124;sbn=</code> gildi: $1', -- $1 is error message detail anchor = 'bad_sbn', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', hidden = false }, err_bad_ssrn = { message = 'Lagfæra þarf <code class="cs1-code">&#124;ssrn=</code> gildið', anchor = 'bad_ssrn', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: SSRN', hidden = false }, err_bad_url = { message = 'Lagfæra þarf $1 gildið', anchor = 'bad_url', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vitlaust gildi', -- 'Pages with URL errors', hidden = false }, err_bad_usenet_id = { message = 'Check <code class="cs1-code">&#124;message-id=</code> gildið', anchor = 'bad_message_id', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: message-id', hidden = false }, err_bad_zbl = { message = 'Athugið <code class="cs1-code">&#124;zbl=</code> gildið', anchor = 'bad_zbl', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: ZBL', hidden = false }, err_bare_url_missing_title = { message = '$1 vantar titil', anchor = 'bare_url_missing_title', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vantar gildi', -- 'Pages with citations having bare URLs', hidden = false }, err_biorxiv_missing = { message = '<code class="cs1-code">&#124;biorxiv=</code> er nauðsynlegt', anchor = 'biorxiv_missing', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: bioRxiv', -- same as bad bioRxiv hidden = false }, err_chapter_ignored = { message = '<code class="cs1-code">&#124;$1=</code> hunsað', anchor = 'chapter_ignored', category = 'Wikipedia:Villur í heimildum', -- 'CS1 errors: chapter hunsað', hidden = false }, err_citation_missing_title = { message = '<code class="cs1-code">&#124;$1=</code> vantar', anchor = 'citation_missing_title', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vantar gildi', -- 'Pages with citations lacking titles', hidden = false }, err_citeseerx_missing = { message = '<code class="cs1-code">&#124;citeseerx=</code> er nauðsynlegt', anchor = 'citeseerx_missing', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- 'CS1 errors: citeseerx', -- same as bad citeseerx hidden = false }, err_cite_web_url = { -- this error applies to cite web and to cite podcast message = '<code class="cs1-code">&#124;url=</code> vantar', anchor = 'cite_web_url', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vantar gildi', -- 'Pages using web citations with no URL', hidden = false }, err_class_ignored = { message = '<code class="cs1-code">&#124;class=</code> hunsað', anchor = 'class_ignored', category = 'Wikipedia:Villur í heimildum', -- 'CS1 errors: class', hidden = false }, err_contributor_ignored = { message = '<code class="cs1-code">&#124;contributor=</code> hunsað', anchor = 'contributor_ignored', category = 'Wikipedia:Villur í heimildum', -- 'CS1 errors: contributor', hidden = false }, err_contributor_missing_required_param = { message = '<code class="cs1-code">&#124;contributor=</code> þarfnast <code class="cs1-code">&#124;$1=</code>', anchor = 'contributor_missing_required_param', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vantar gildi', -- 'CS1 errors: contributor', hidden = false }, err_deprecated_params = { message = 'Úreltur stiki: <code class="cs1-code">&#124;$1=</code>', anchor = 'deprecated_params', category = 'Wikipedia:CS1 villur:óstutt gildi', -- 'CS1 errors: deprecated parameters', hidden = false }, err_disp_name = { message = 'Invalid <code class="cs1-code">&#124;$1=$2</code>', -- $1 is parameter name; $2 is the assigned value anchor = 'disp_name', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vitlaust gildi', hidden = false, }, err_doibroken_missing_doi = { message = '<code class="cs1-code">&#124;$1=</code> requires <code class="cs1-code">&#124;doi=</code>', -- $1 is parameter name anchor = 'doibroken_missing_doi', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', hidden = false }, err_embargo_missing_pmc = { message = '<code class="cs1-code">&#124;$1=</code> requires <code class="cs1-code">&#124;pmc=</code>', -- $1 is parameter name anchor = 'embargo_missing_pmc', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', hidden = false }, err_empty_citation = { message = 'Tóm tilvísun', anchor = 'empty_citation', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vantar gildi', -- 'Pages with empty citations', hidden = false }, err_etal = { message = 'Explicit use of et al. in: <code class="cs1-code">&#124;$1=</code>', -- $1 is parameter name anchor = 'explicit_et_al', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vitlaust gildi', hidden = false }, err_extra_text_edition = { message = '<code class="cs1-code">&#124;edition=</code> has extra text', anchor = 'extra_text_edition', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vitlaust gildi', hidden = false, }, err_extra_text_issue = { message = '<code class="cs1-code">&#124;$1=</code> has extra text', -- $1 is parameter name anchor = 'extra_text_issue', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vitlaust gildi', hidden = false, }, err_extra_text_pages = { message = '<code class="cs1-code">&#124;$1=</code> has extra text', -- $1 is parameter name anchor = 'extra_text_pages', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vitlaust gildi', hidden = false, }, err_extra_text_volume = { message = '<code class="cs1-code">&#124;$1=</code> has extra text', -- $1 is parameter name anchor = 'extra_text_volume', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vitlaust gildi', hidden = true, }, err_first_missing_last = { message = '<code class="cs1-code">&#124;first$2=</code> þarfnast <code class="cs1-code">&#124;last$2=</code> in $1', anchor = 'first_missing_last', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vantar gildi', -- 'CS1 errors: missing author or editor', hidden = false }, err_format_missing_url = { message = '<code class="cs1-code">&#124;$1=</code> þarfnast <code class="cs1-code">&#124;$2=</code>', anchor = 'format_missing_url', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vantar gildi', -- 'Pages using citations with format and no URL', hidden = false }, err_generic_name = { message = '<code class="cs1-code">&#124;$1=</code> has generic name', -- $1 is parameter name anchor = 'generic_name', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vitlaust gildi', hidden = false, }, err_generic_title = { message = 'Cite uses generic title', anchor = 'generic_title', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vitlaust gildi', hidden = false, }, err_invalid_param_val = { message = 'Óleyfilegt <code class="cs1-code">&#124;$1=$2</code>', anchor = 'invalid_param_val', category = 'Wikipedia:CS1 villur:óstutt gildi', -- 'CS1 errors: invalid parameter gildið', hidden = false }, err_invisible_char = { message = '$1 í $2 á staf nr. $3', anchor = 'invisible_char', category = 'Wikipedia:CS1 villur:ósýnilegir stafir', -- 'CS1 errors: invisible characters', hidden = false }, err_medrxiv_missing = { message = '<code class="cs1-code">&#124;medrxiv=</code> required', anchor = 'medrxiv_missing', category = 'CS1 errors: medRxiv', -- same as bad medRxiv hidden = false }, err_missing_name = { message = 'Vantar <code class="cs1-code">&#124;$1$2=</code>', anchor = 'missing_name', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vantar gildi', -- 'CS1 errors: missing author or editor', hidden = false }, err_missing_periodical = { message = 'Cite $1 requires <code class="cs1-code">&#124;$2=</code>', -- $1 is cs1 template name; $2 is canonical periodical parameter name for cite $1 anchor = 'missing_periodical', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vantar gildi', hidden = true }, err_missing_pipe = { message = 'Vantar pípumerki í: <code class="cs1-code">&#124;$1=</code>', -- $1 is parameter name anchor = 'missing_pipe', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vitlaust gildi', hidden = false }, err_missing_publisher = { message = 'Cite $1 requires <code class="cs1-code">&#124;$2=</code>', -- $1 is cs1 template name; $2 is canonical publisher parameter name for cite $1 anchor = 'missing_publisher', category = 'CS1 errors: missing publisher', hidden = false }, err_numeric_names = { message = '<code class="cs1-code">&#124;$1=</code> has numeric name', -- $1 is parameter name', anchor = 'numeric_names', category = 'CS1 errors: numeric name', hidden = false, }, err_param_access_requires_param = { message = '<code class="cs1-code">&#124;$1-access=</code> þarfnast <code class="cs1-code">&#124;$1=</code>', anchor = 'param_access_requires_param', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vantar gildi', -- 'CS1 errors: param-access', hidden = false }, err_param_has_ext_link = { message = 'Hlekkur er í <code class="cs1-code">$1</code>', anchor = 'param_has_ext_link', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vitlaust gildi', -- 'CS1 errors: external links', hidden = false }, err_parameter_ignored = { message = 'Stikinn <code class="cs1-code">&#124;$1=</code> er ekki þekktur', anchor = 'parameter_ignored', category = 'Wikipedia:CS1 villur:óstutt gildi', -- 'Pages with citations using unsupported parameters', hidden = false }, err_parameter_ignored_suggest = { message = 'Stikinn <code class="cs1-code">&#124;$1=</code> er ekki þekktur (legg til <code class="cs1-code">&#124;$2=</code>)', anchor = 'parameter_ignored_suggest', category = 'Wikipedia:CS1 villur:óstutt gildi', -- 'Pages with citations using unsupported parameters', hidden = false }, err_periodical_ignored = { message = '<code class="cs1-code">&#124;$1=</code> ignored', -- $1 is parameter name anchor = 'periodical_ignored', category = 'CS1 errors: periodical ignored', hidden = false }, err_redundant_parameters = { message = 'Margir $1 tilgreindir', anchor = 'redundant_parameters', category = 'Wikipedia:Villur í heimildum', -- 'Pages with citations having redundant parameters', hidden = false }, err_script_parameter = { message = 'Ógildur tungumálakóði <code class="cs1-code">&#124;$1=</code>: $2', -- $1 is parameter name $2 is script language code or error detail anchor = 'script_parameter', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vitlaust gildi', hidden = false }, err_ssrn_missing = { message = '<code class="cs1-code">&#124;ssrn=</code> nauðsynleg', anchor = 'ssrn_missing', category = 'Wikipedia:CS1 villur:Auðkenni', -- same as bad arxiv hidden = false }, err_text_ignored = { message = 'Texti "$1" hunsaður', anchor = 'text_ignored', category = 'Wikipedia:Villur í heimildum', -- 'Pages with citations using unnamed parameters', hidden = false }, err_trans_missing_title = { message = '<code class="cs1-code">&#124;trans-$1=</code> þarfnast <code class="cs1-code">&#124;$1=</code>', anchor = 'trans_missing_title', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vantar gildi', -- 'CS1 errors: translated title', hidden = false }, err_param_unknown_empty = { message = 'Cite has empty unknown parameter$1: $2', -- $1 is 's' or empty space; $2 is emty unknown param list anchor = 'param_unknown_empty', category = 'Wikipedia:CS1 villur:óstutt gildi', hidden = false }, err_vancouver = { message = 'Villa í Vancouver-stíl: $1', anchor = 'vancouver', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vitlaust gildi', -- 'CS1 errors: Vancouver style', hidden = false }, err_wikilink_in_url = { message = 'Árekstur í URL og wikihlekki', -- uses ndash anchor = 'wikilink_in_url', category = 'Wikipedia:CS1 villur:vitlaust gildi', -- 'CS1 errors: URL–wikilink conflict', -- uses ndash hidden = false }, --[[--------------------------< M A I N T >------------------------------------- maint messages do not have a message (message = nil); otherwise the structure is the same as error messages ]] maint_archived_copy = { message = nil, anchor = 'archived_copy', category = 'CS1 maint: archived copy as title', hidden = true, }, maint_bibcode = { message = nil, anchor = 'bibcode', category = 'CS1 maint: bibcode', hidden = true, }, maint_location_no_publisher = { -- cite book, conference, encyclopedia; citation as book cite or encyclopedia cite message = nil, anchor = 'location_no_publisher', category = 'CS1 maint: location missing publisher', hidden = true, }, maint_bot_unknown = { message = nil, anchor = 'bot:_unknown', category = 'CS1 maint: bot: original URL status unknown', hidden = true, }, maint_date_auto_xlated = { -- date auto-translation not supported by en.wiki message = nil, anchor = 'date_auto_xlated', category = 'CS1 maint: date auto-translated', hidden = true, }, maint_date_format = { message = nil, anchor = 'date_format', category = 'CS1 maint: date format', hidden = true, }, maint_date_year = { message = nil, anchor = 'date_year', category = 'Wikipedia:CS1 villur:dagsetning og ár', hidden = true, }, maint_doi_ignore = { message = nil, anchor = 'doi_ignore', category = 'CS1 maint: ignored DOI errors', hidden = true, }, maint_doi_inactive = { message = nil, anchor = 'doi_inactive', category = 'Wikipedia:CS1 villur:óvirkt DOI', hidden = true, }, maint_doi_inactive_dated = { message = nil, anchor = 'doi_inactive_dated', category = 'CS1 maint: DOI inactive as of $2$3$1', -- $1 is year, $2 is month-name or empty string, $3 is space or empty string hidden = true, }, maint_doi_unflagged_free = { message = nil, anchor = 'doi_unflagged_free', category = 'CS1 maint: unflagged free DOI', hidden = true, }, maint_extra_punct = { message = nil, anchor = 'extra_punct', category = 'Wikipedia:Villur í heimildum', hidden = true, }, maint_id_limit_load_fail = { -- applies to all cs1|2 templates on a page; message = nil, -- maint message (category link) never emitted anchor = 'id_limit_load_fail', category = 'CS1 maint: ID limit load fail', hidden = true, }, maint_isbn_ignore = { message = nil, anchor = 'ignore_isbn_err', category = 'CS1 maint: ignored ISBN errors', hidden = true, }, maint_issn_ignore = { message = nil, anchor = 'ignore_issn', category = 'CS1 maint: ignored ISSN errors', hidden = true, }, maint_jfm_format = { message = nil, anchor = 'jfm_format', category = 'CS1 maint: JFM format', hidden = true, }, maint_location = { message = nil, anchor = 'location', category = 'CS1 maint: location', hidden = true, }, maint_mr_format = { message = nil, anchor = 'mr_format', category = 'CS1 maint: MR format', hidden = true, }, maint_mult_names = { message = nil, anchor = 'mult_names', category = 'CS1 maint: multiple names: $1', -- $1 is '<name>s list'; gets value from special_case_translation table hidden = true, }, maint_numeric_names = { message = nil, anchor = 'numeric_names', category = 'CS1 maint: numeric names: $1', -- $1 is '<name>s list'; gets value from special_case_translation table hidden = true, }, maint_others = { message = nil, anchor = 'others', category = 'CS1 maint: others', hidden = true, }, maint_others_avm = { message = nil, anchor = 'others_avm', category = 'CS1 maint: others in cite AV media (notes)', hidden = true, }, maint_overridden_setting = { message = nil, anchor = 'overridden', category = 'CS1 maint: overridden setting', hidden = true, }, maint_pmc_embargo = { message = nil, anchor = 'embargo', category = 'CS1 maint: PMC embargo expired', hidden = true, }, maint_pmc_format = { message = nil, anchor = 'pmc_format', category = 'Wikipedia:CS1 villur:PMC form', hidden = true, }, maint_postscript = { message = nil, anchor = 'postscript', category = 'CS1 maint: postscript', hidden = true, }, maint_ref_duplicates_default = { message = nil, anchor = 'ref_default', category = 'CS1 maint: ref duplicates default', hidden = true, }, maint_unknown_lang = { message = nil, anchor = 'unknown_lang', category = 'Wikipedia:CS1 villur:óþekkt tungumál', hidden = true, }, maint_untitled = { message = nil, anchor = 'untitled', category = 'CS1 maint: untitled periodical', hidden = true, }, maint_url_status = { message = nil, anchor = 'url_status', category = 'Wikipedia:CS1 villur:url-status', hidden = true, }, maint_year= { message = nil, anchor = 'year', category = 'CS1 maint: year', hidden = true, }, maint_zbl = { message = nil, anchor = 'zbl', category = 'CS1 maint: Zbl', hidden = true, }, } --[[--------------------------< I D _ H A N D L E R S >-------------------------------------------------------- The following contains a list of values for various defined identifiers. For each identifier we specify a variety of information necessary to properly render the identifier in the citation. parameters: a list of parameter aliases for this identifier; first in the list is the canonical form link: Wikipedia article name redirect: a local redirect to a local Wikipedia article name; at en.wiki, 'ISBN (identifier)' is a redirect to 'International Standard Book Number' q: Wikidata q number for the identifier label: the label preceding the identifier; label is linked to a Wikipedia article (in this order): redirect from id_handlers['<id>'].redirect when use_identifier_redirects is true Wikidata-supplied article name for the local wiki from id_handlers['<id>'].q local article name from id_handlers['<id>'].link prefix: the first part of a URL that will be concatenated with a second part which usually contains the identifier suffix: optional third part to be added after the identifier encode: true if URI should be percent-encoded; otherwise false COinS: identifier link or keyword for use in COinS: for identifiers registered at info-uri.info use: info:.... where '...' is the appropriate identifier label for identifiers that have COinS keywords, use the keyword: rft.isbn, rft.issn, rft.eissn for |asin= and |ol=, which require assembly, use the keyword: url for others make a URL using the value in prefix/suffix and #label, use the keyword: pre (not checked; any text other than 'info', 'rft', or 'url' works here) set to nil to leave the identifier out of the COinS separator: character or text between label and the identifier in the rendered citation id_limit: for those identifiers with established limits, this property holds the upper limit access: use this parameter to set the access level for all instances of this identifier. the value must be a valid access level for an identifier (see ['id-access'] in this file). custom_access: to enable custom access level for an identifier, set this parameter to the parameter that should control it (normally 'id-access') ]] local id_handlers = { ['ARXIV'] = { parameters = {'arxiv', 'eprint'}, link = 'arXiv', redirect = 'arXiv', q = 'Q118398', label = 'arXiv', prefix = 'https://arxiv.org/abs/', encode = false, COinS = 'info:arxiv', separator = ':', access = 'free', -- free to read }, ['ASIN'] = { parameters = { 'asin', 'ASIN' }, link = 'Amazon Standard Identification Number', redirect = 'ASIN (auðkenni)', q = 'Q1753278', label = 'ASIN', prefix = 'https://www.amazon.', COinS = 'url', separator = '&nbsp;', encode = false; }, ['BIBCODE'] = { parameters = {'bibcode'}, link = 'Bibcode', redirect = 'Bibcode', q = 'Q25754', label = 'Bibcode', prefix = 'https://ui.adsabs.harvard.edu/abs/', encode = false, COinS = 'info:bibcode', separator = ':', custom_access = 'bibcode-access', }, ['BIORXIV'] = { parameters = {'biorxiv'}, link = 'bioRxiv', redirect = 'bioRxiv', q = 'Q19835482', label = 'bioRxiv', prefix = 'https://doi.org/', COinS = 'pre', -- use prefix value access = 'free', -- free to read encode = true, separator = '&nbsp;', }, ['CITESEERX'] = { parameters = {'citeseerx'}, link = 'CiteSeerX', redirect = 'CiteSeerX', q = 'Q2715061', label = 'CiteSeerX', prefix = 'https://citeseerx.ist.psu.edu/viewdoc/summary?doi=', COinS = 'pre', -- use prefix value access = 'free', -- free to read encode = true, separator = '&nbsp;', }, ['DOI'] = { -- Used by InternetArchiveBot parameters = { 'doi', 'DOI'}, link = 'Digital object identifier', redirect = 'DOI-númer', q = 'Q25670', label = 'doi', prefix = 'https://doi.org/', COinS = 'info:doi', separator = ':', encode = true, custom_access = 'doi-access', }, ['EISSN'] = { parameters = {'eissn', 'EISSN'}, link = 'International Standard Serial Number#Electronic ISSN', redirect = 'eISSN (auðkenni)', q = 'Q46339674', label = 'eISSN', prefix = 'https://www.worldcat.org/issn/', COinS = 'rft.eissn', encode = false, separator = '&nbsp;', }, ['HDL'] = { parameters = { 'hdl', 'HDL' }, link = 'Handle System', redirect = 'hdl (auðkenni)', q = 'Q3126718', label = 'hdl', prefix = 'https://hdl.handle.net/', COinS = 'info:hdl', separator = ':', encode = true, custom_access = 'hdl-access', }, ['ISBN'] = { -- Used by InternetArchiveBot parameters = {'isbn', 'ISBN'}, link = 'International Standard Book Number', redirect = 'ISBN', q = 'Q33057', label = 'ISBN', prefix = 'Special:BookSources/', COinS = 'rft.isbn', separator = '&nbsp;', }, ['ISMN'] = { parameters = {'ismn', 'ISMN'}, link = 'International Standard Music Number', redirect = 'ISMN (auðkenni)', q = 'Q1666938', label = 'ISMN', prefix = '', -- not currently used; COinS = nil, -- nil because we can't use pre or rft or info: separator = '&nbsp;', }, ['ISSN'] = { parameters = {'issn', 'ISSN'}, link = 'International Standard Serial Number', redirect = 'ISSN', q = 'Q131276', label = 'ISSN', prefix = 'https://www.worldcat.org/issn/', COinS = 'rft.issn', encode = false, separator = '&nbsp;', }, ['JFM'] = { parameters = {'jfm', 'JFM'}, link = 'Jahrbuch über die Fortschritte der Mathematik', redirect = 'JFM (auðkenni)', q = '', label = 'JFM', prefix = 'https://zbmath.org/?format=complete&q=an:', COinS = 'pre', -- use prefix value encode = true, separator = '&nbsp;', }, ['JSTOR'] = { parameters = {'jstor', 'JSTOR'}, link = 'JSTOR', redirect = 'JSTOR', q = 'Q1420342', label = 'JSTOR', prefix = 'https://www.jstor.org/stable/', COinS = 'pre', -- use prefix value encode = false, separator = '&nbsp;', custom_access = 'jstor-access', }, ['LCCN'] = { parameters = {'lccn', 'LCCN'}, link = 'Library of Congress Control Number', redirect = 'LCCN (auðkenni)', q = 'Q620946', label = 'LCCN', prefix = 'https://lccn.loc.gov/', COinS = 'info:lccn', encode = false, separator = '&nbsp;', }, ['MEDRXIV'] = { parameters = {'medrxiv'}, link = 'medRxiv', redirect = 'medRxiv', q = 'Q58465838', label = 'medRxiv', prefix = 'https://www.medrxiv.org/content/', COinS = 'pre', -- use prefix value access = 'free', -- free to read encode = false, separator = '&nbsp;', }, ['MR'] = { parameters = {'mr', 'MR'}, link = 'Mathematical Reviews', redirect = 'MR (auðkenni)', q = 'Q211172', label = 'MR', prefix = 'https://mathscinet.ams.org/mathscinet-getitem?mr=', COinS = 'pre', -- use prefix value encode = true, separator = '&nbsp;', }, ['OCLC'] = { parameters = {'oclc', 'OCLC'}, link = 'OCLC', redirect = 'OCLC', q = 'Q190593', label = 'OCLC', prefix = 'https://search.worldcat.org/oclc/', COinS = 'info:oclcnum', encode = true, separator = '&nbsp;', id_limit = 10750000000, }, ['OL'] = { parameters = { 'ol', 'OL' }, link = 'Open Library', redirect = 'OL (auðkenni)', q = 'Q1201876', label = 'OL', prefix = 'https://openlibrary.org/', COinS = 'url', separator = '&nbsp;', encode = true, custom_access = 'ol-access', }, ['OSTI'] = { parameters = {'osti', 'OSTI'}, link = 'Office of Scientific and Technical Information', redirect = 'OSTI (auðkenni)', q = 'Q2015776', label = 'OSTI', prefix = 'https://www.osti.gov/biblio/', COinS = 'pre', -- use prefix value encode = true, separator = '&nbsp;', id_limit = 23010000, custom_access = 'osti-access', }, ['PMC'] = { parameters = {'pmc', 'PMC'}, link = 'PubMed Central', redirect = 'PMC (auðkenni)', q = 'Q229883', label = 'PMC', prefix = 'https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC', suffix = '', COinS = 'pre', -- use prefix value encode = true, separator = '&nbsp;', id_limit = 12300000, access = 'free', -- free to read }, ['PMID'] = { parameters = {'pmid', 'PMID'}, link = 'PubMed Identifier', redirect = 'PMID (auðkenni)', q = 'Q2082879', label = 'PMID', prefix = 'https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/', COinS = 'info:pmid', encode = false, separator = '&nbsp;', id_limit = 40900000, }, ['RFC'] = { parameters = {'rfc', 'RFC'}, link = 'Request for Comments', redirect = 'RFC (auðkenni)', q = 'Q212971', label = 'RFC', prefix = 'https://tools.ietf.org/html/rfc', COinS = 'pre', -- use prefix value encode = false, separator = '&nbsp;', id_limit = 9300, access = 'free', -- free to read }, ['SBN'] = { parameters = {'sbn', 'SBN'}, link = 'Standard Book Number', -- redirect to International_Standard_Book_Number#History redirect = 'SBN (auðkenni)', label = 'SBN', prefix = 'Special:BookSources/0-', -- prefix has leading zero necessary to make 9-digit sbn a 10-digit isbn COinS = nil, -- nil because we can't use pre or rft or info: separator = '&nbsp;', }, ['SSRN'] = { parameters = {'ssrn', 'SSRN'}, link = 'Social Science Research Network', redirect = 'SSRN (auðkenni)', q = 'Q7550801', label = 'SSRN', prefix = 'https://papers.ssrn.com/sol3/papers.cfm?abstract_id=', COinS = 'pre', -- use prefix value encode = true, separator = '&nbsp;', id_limit = 5300000, custom_access = 'ssrn-access', }, ['S2CID'] = { parameters = {'s2cid', 'S2CID'}, link = 'Semantic Scholar', redirect = 'S2CID (auðkenni)', q = 'Q22908627', label = 'S2CID', prefix = 'https://api.semanticscholar.org/CorpusID:', COinS = 'pre', -- use prefix value encode = false, separator = '&nbsp;', id_limit = 278000000, custom_access = 's2cid-access', }, ['USENETID'] = { parameters = {'message-id'}, link = 'Usenet', redirect = 'Usenet', q = 'Q193162', label = 'Usenet:', prefix = 'news:', encode = false, COinS = 'pre', -- use prefix value separator = '&nbsp;', }, ['ZBL'] = { parameters = {'zbl', 'ZBL' }, link = 'Zentralblatt MATH', redirect = 'Zbl (auðkenni)', q = 'Q190269', label = 'Zbl', prefix = 'https://zbmath.org/?format=complete&q=an:', COinS = 'pre', -- use prefix value encode = true, separator = '&nbsp;', }, } --[[--------------------------< E X P O R T S >--------------------------------- ]] return { use_identifier_redirects = use_identifier_redirects, -- booleans defined in the settings at the top of this module local_lang_cat_enable = local_lang_cat_enable, date_name_auto_xlate_enable = date_name_auto_xlate_enable, date_digit_auto_xlate_enable = date_digit_auto_xlate_enable, enable_sort_keys = enable_sort_keys, -- tables and variables created when this module is loaded global_df = get_date_format (), -- this line can be replaced with "global_df = 'dmy-all'," to have all dates auto translated to dmy format. global_cs1_config_t = global_cs1_config_t, -- global settings from {{cs1 config}} punct_skip = build_skip_table (punct_skip, punct_meta_params), url_skip = build_skip_table (url_skip, url_meta_params), known_free_doi_registrants_t = build_free_doi_registrants_table(), id_limits_data_load_fail = id_limits_data_load_fail, -- true when commons tabular identifier-limit data fails to load name_space_sort_keys = name_space_sort_keys, aliases = aliases, special_case_translation = special_case_translation, date_names = date_names, err_msg_supl = err_msg_supl, error_conditions = error_conditions, editor_markup_patterns = editor_markup_patterns, et_al_patterns = et_al_patterns, extended_registrants_t = extended_registrants_t, id_handlers = id_handlers, keywords_lists = keywords_lists, keywords_xlate = keywords_xlate, stripmarkers = stripmarkers, invisible_chars = invisible_chars, invisible_defs = invisible_defs, indic_script = indic_script, emoji_t = emoji_t, maint_cats = maint_cats, messages = messages, presentation = presentation, prop_cats = prop_cats, script_lang_codes = script_lang_codes, lang_tag_remap = lang_tag_remap, lang_name_remap = lang_name_remap, this_wiki_code = this_wiki_code, title_types = title_types, uncategorized_namespaces = uncategorized_namespaces_t, uncategorized_subpages = uncategorized_subpages, templates_using_volume = templates_using_volume, templates_using_issue = templates_using_issue, templates_not_using_page = templates_not_using_page, vol_iss_pg_patterns = vol_iss_pg_patterns, single_letter_2nd_lvl_domains_t = single_letter_2nd_lvl_domains_t, inter_wiki_map = inter_wiki_map, mw_languages_by_tag_t = mw_languages_by_tag_t, mw_languages_by_name_t = mw_languages_by_name_t, citation_class_map_t = citation_class_map_t, citation_issue_t = citation_issue_t, citation_no_volume_t = citation_no_volume_t, } s0l095v1f9zwxt7e48ecdaktamzn2r2 Hinsegin dagar 0 150439 1920098 1916406 2025-06-13T10:48:10Z Óskadddddd 83612 1920098 wikitext text/x-wiki {{Samtök |nafn= Hinsegin dagar í Reykjavík |stofnað= {{start date and age|1999|6|28}} |forseti= Helga Haraldsdóttir |netfang= pride@hinsegindagar.is |vefsida= [https://hinsegindagar.is/ www.hinsegindagar.is] |merki=Reykjavik Pride.jpg|alt=Frá Hinsegin dögum 2019}} '''Hinsegin dagar''' ([[enska]]: ''Reykjavik Pride'') er [[hinsegin]] menningar-, mannréttinda- og margbreytileikahátíð sem haldin hefur verið í [[Reykjavík]] árlega frá árinu [[1999]]. == Sagan == Fyrstu hinsegin hátíðahöldin í Reykjavík, Hinsegin helgi, voru haldin árið 1999 með dagskrá á Ingólfstorgi af [[Samtökin '78|Samtökunum '78]]. Þangað komu um 1.500 gestir til að minnast [[Stonewall-uppþotin|uppreisnarinnar á Stonewall]] 30 árum áður.<ref>{{Cite web|url=https://hinsegindagar.is/velkomin-a-hinsegin-daga-2019/|title=Velkomin á Hinsegin daga 2019|website=Hinsegin dagar - Reykjavik Pride|language=is-IS|access-date=2019-04-08}}</ref> [[Heimir Már Pétursson]] hafði síðan forgöngu um að ári síðar, í ágúst 2000, var farið í fyrstu Pride Parade-gönguna í Reykjavík, sem hlaut hið íslenska nafn gleðiganga og var hluti af þriggja daga hátíðarhöldum Hinsegin daga í Reykjavík. Hinsegin dagar höfðu þá verið stofnaðir sem sjálfstætt óháð félag undir forystu Heimis og Þorvaldar Kristinssonar. Áður höfðu þó verið farnar göngur í Reykjavík þar sem krafist var jafnréttis, svokallaðar frelsisgöngur homma og lesbía árin 1993 og 1994.<ref>{{Cite web|url=https://hinsegindagar.is/um-hinsegin-daga/|title=Um Hinsegin daga|website=Hinsegin dagar - Reykjavik Pride|language=is-IS|access-date=2019-04-08|archive-date=2019-04-08|archive-url=https://web.archive.org/web/20190408164258/https://hinsegindagar.is/um-hinsegin-daga/|url-status=dead}}</ref> Hin fyrsta gleðiganga í Reykjavík gekk vonum framar en Heimir og Þorvaldur hafa lýst því í viðtölum að allt að 12.000 gestir hafi þá mætt í miðborgina.<ref>{{Cite web|url=https://hinsegindagar.is/thetta-er-okkar-hjartans-mal/|title=“Þetta er okkar hjartansmál”|website=Hinsegin dagar - Reykjavik Pride|language=is-IS|access-date=2029-02-12}}</ref> Frá þeim tíma hafa Hinsegin dagar í Reykjavík verið haldnir árlega í borginni, dagskrá hátíðarinnar lengst og viðburðum fjölgað. Hinsegin dagar eru í dag stærsta árlega hátíð landsins en um og yfir 100.000 gestir hafa sótt miðborgina á undanförnum árum þegar gleðigangan fer fram og Hinsegin dagar ná hámarki.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/08/11/metthatttaka_i_gledigongunni/|title=Metþátttaka í gleðigöngunni í ár|website=www.mbl.is|access-date=2019-04-08}}</ref> == Forsvarsfólk Hinsegin daga í Reykjavík == * Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga frá árinu 2023<ref>{{Cite web|url=https://hinsegindagar.is/ny-stjorn-kjorin/|title=Ný stjórn kjörin - Hinsegin dagar|last=Vefstjóri|date=2024-11-25|language=is-IS|access-date=2025-06-13}}</ref> * Gunnlaugur Bragi Björnsson, formaður Hinsegin daga 2021-2023<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20212190262d/gunn-laugur-bragi-tekur-aftur-vid-for-mennsku-hin-segin-daga|title=Gunn­laugur Bragi tekur aftur við for­mennsku Hin­segin daga - Vísir|last=Ísleifsson|first=Atli|date=2021-01-12|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> * Ásgeir Helgi Magnússon, formaður Hinsegin daga 2020-2021 *Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, formaður Hinsegin daga 2020 * Gunnlaugur Bragi Björnsson, formaður Hinsegin daga 2018-2020 * Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga 2012-2018 * Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri Hinsegin daga 1999-2011 * Þorvaldur Kristinsson, forseti Hinsegin daga 1999-2012 == Dagsetningar == === Næsta hátíð === * 6-11. ágúst 2024<ref>{{Cite web|url=https://hinsegindagar.is|title=Hinsegin dagar - Menning, mannréttindi og margbreytileiki!|language=is-IS|access-date=2024-02-17}}</ref> === Fyrri hátíðir === * 8-13. ágúst 2023 * 2-7. ágúst 2022 * 3-8. ágúst 2021 (hluti dagskrár féll niður vegna heimsfaraldurs [[COVID-19]], þ.m.t. Gleðiganga Hinsegin daga) *2-9. ágúst 2020 (dagskrá féll að miklu leyti niður vegna heimsfaraldurs COVID-19) *8-17. ágúst 2019 (20 ára afmælishátíð) * 7-12. ágúst 2018 * 8-13. ágúst 2017 * 9-14. ágúst 2016 * 4-9. ágúst 2015 * 5-10. ágúst 2014 * 6-11. ágúst 2013 * 7-12. ágúst 2012 * 4-7. ágúst 2011 * 5-8. ágúst 2010 * 6-9. ágúst 2009 * 6-10. ágúst 2008 * 9-12. ágúst 2007 * 10-13. ágúst 2006 * 4-7. ágúst 2005 * 6-7. ágúst 2004 * 8-9. ágúst 2003 * 9-10. ágúst 2002 * 10-11. ágúst 2001 * 11-12. ágúst 2000 * 24-27. júní 1999 == Tenglar == * [http://www.hinsegindagar.is Hinsegin dagar í Reykjavík] * [http://epoa.eu EPOA - evrópusamtök Pride hátíða] * [http://interpride.org InterPride - alþjóðasamtök Pride hátíða] * [http://www.samtokin78.is Samtökin '78 - samtök hinsegin fólks á Íslandi] * [https://hinsegindagar.is/fraedsla-og-frodleikur/saga-pride-hatida/ Saga Pride hátíða] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190408164621/https://hinsegindagar.is/fraedsla-og-frodleikur/saga-pride-hatida/ |date=2019-04-08 }} ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:Hátíðir á Íslandi]] [[Flokkur:Hinsegin]] 70g5ozxvbo9ja2nmxh8dnsjpiqzo1x5 Brentford FC 0 153341 1920067 1916866 2025-06-12T22:28:46Z Berserkur 10188 1920067 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Brentford Football Club | Mynd = | Gælunafn = ''The Bees'' | Stytt nafn = | Stofnað =1889 | Leikvöllur = [[Brentford Community Stadium]] | Stærð = 17.250 | Stjórnarformaður = [[Cliff Crown]] | Knattspyrnustjóri = Laust | Deild = [[Enska úrvalsdeildin]] | Tímabil = 2024/2025 | Staðsetning = 10. af 20 | pattern_la1 = _brentford2021h | pattern_b1 = _brentford2021h | pattern_ra1 = _brentford2021h | pattern_sh1 = _redsides | pattern_so1 = _brentford2021h | leftarm1 = FF0000 | body1 = FF0000 | rightarm1 = FF0000 | shorts1 = 000000 | socks1 = 000000 | pattern_la2 = _brentford2021a | pattern_b2 = _brentford2021a | pattern_ra2 = _brentford2021a | pattern_sh2 = _brentford2021a | pattern_so2 = _brentford2021a | leftarm2 = 424242 | body2 = 424242 | rightarm2 = 424242 | shorts2 = 424242 | socks2 = FF0000 | pattern_la3 = _brentford2021t | pattern_b3 = _brentford2021t | pattern_ra3 = _brentford2021t | pattern_sh3 = | pattern_so3 = | leftarm3 = f4eee2 | body3 = f4eee2 | rightarm3 = f4eee2 | shorts3 = f4eee2 | socks3 = f4eee2 }} [[Mynd:Griffin Park aerial 2011.jpg|thumb|Griffin Park sem var heimavöllur liðsins 1904-2020.]] [[Mynd:Brentford Community Stadium 2020.jpg|thumb|Brentford Community Stadium er nálægt Kew Bridge.]] '''Brentford Football Club''' er enskt knattspyrnulið frá Brentford í vestur-[[London]] sem spilar í [[enska úrvalsdeildin|ensku úrvalsdeildinni]]. Liðið var stofnað árið 1889 og spilaði á heimavelli sínum Griffin Park frá 1904-2020. Frá 2020 spilaði liðið á nýjum velli; [[Brentford Community Stadium]]. Helstu andstæðingar eru nágrannaliðin [[Fulham FC]] og [[Queens Park Rangers]]. Liðið komst í efstu deild 2021 eftir umspil en það hafði ekki spilað þar í nær 75 ár (1946-1947). Liðið endaði í 13. sæti tímabilið 2021-2022 og 9. sæti tímabilið eftir. ==Íslenskir leikmenn== *[[Ívar Ingimarsson]] 1999-2002 *[[Patrik Gunnarsson]] 2018-2022 *[[Hákon Rafn Valdimarsson]] 2023- {{Stubbur|knattspyrna}} {{Enska úrvalsdeildin}} {{S|1889}} [[Flokkur:Ensk knattspyrnufélög]] 1thfjcxk4aswaxavfs1kpgh37bv97qd Wikipedia:Í fréttum... 4 154362 1920073 1919991 2025-06-13T01:23:02Z TKSnaevarr 53243 1920073 wikitext text/x-wiki [[Mynd: Lee Jae-myung's Portrait (2024.2) (cropped).jpg|200px|right|alt= Lee Jae-myung|link= Lee Jae-myung]] * [[3. júní]]: ** '''[[Lee Jae-myung]]''' (''sjá mynd'') er kjörinn forseti [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ** Ríkisstjórn [[Holland]]s springur eftir að '''[[Geert Wilders]]''' dregur stuðning sinn við hana til baka. * [[1. júní]]: '''[[Karol Nawrocki]]''' er kjörinn forseti [[Pólland]]s. * [[18. maí]]: '''[[Nicușor Dan]]''' er kjörinn forseti [[Rúmenía|Rúmeníu]]. * [[17. maí]]: '''[[JJ (söngvari)|JJ]]''' vinnur '''[[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2025]]''' fyrir [[Austurríki]]. '''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2014–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] &nbsp;• [[Borgarastyrjöldin í Súdan (2023–)|Borgarastyrjöldin í Súdan]] &nbsp;• [[Innrás Rússa í Úkraínu]] / [[Stríð Rússlands og Úkraínu]] &nbsp;• [[Stríð Ísraels og Hamas 2023–|Stríð Ísraels og Hamas]] &nbsp;• [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]] <br> '''Nýleg andlát''': [[Brian Wilson]] (7. júní) &nbsp;• [[Orri Harðarson]] (7. júní) &nbsp;• [[José Mujica]] (13. maí) p71xsoe6rvzuqfzr9bwu4cjrsec42zp 1920074 1920073 2025-06-13T01:24:09Z TKSnaevarr 53243 1920074 wikitext text/x-wiki [[Mynd: Lee Jae-myung's Portrait (2024.2) (cropped).jpg|200px|right|alt= Lee Jae-myung|link= Lee Jae-myung]] * [[3. júní]]: ** '''[[Lee Jae-myung]]''' (''sjá mynd'') er kjörinn forseti [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ** Ríkisstjórn [[Holland]]s springur eftir að '''[[Geert Wilders]]''' dregur stuðning sinn við hana til baka. * [[1. júní]]: '''[[Karol Nawrocki]]''' er kjörinn forseti [[Pólland]]s. * [[18. maí]]: '''[[Nicușor Dan]]''' er kjörinn forseti [[Rúmenía|Rúmeníu]]. * [[17. maí]]: '''[[JJ (söngvari)|JJ]]''' vinnur '''[[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2025]]''' fyrir [[Austurríki]]. '''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2014–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] &nbsp;• [[Borgarastyrjöldin í Súdan (2023–)|Borgarastyrjöldin í Súdan]] &nbsp;• [[Innrás Rússa í Úkraínu]] / [[Stríð Rússlands og Úkraínu]] &nbsp;• [[Stríð Ísraels og Hamas 2023–|Stríð Ísraels og Hamas]] &nbsp;• [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]] <br> '''Nýleg andlát''': [[Brian Wilson]] (7. júní) &nbsp;• [[Orri Harðarson]] (7. júní) f3jjaw4yu1eq20kx6aw5dsv563n7e1j 1920081 1920074 2025-06-13T07:17:40Z Berserkur 10188 1920081 wikitext text/x-wiki [[Mynd: Lee Jae-myung's Portrait (2024.2) (cropped).jpg|200px|right|alt= Lee Jae-myung|link= Lee Jae-myung]] * [[3. júní]]: ** '''[[Lee Jae-myung]]''' (''sjá mynd'') er kjörinn forseti [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ** Ríkisstjórn [[Holland]]s springur eftir að '''[[Geert Wilders]]''' dregur stuðning sinn við hana til baka. * [[1. júní]]: '''[[Karol Nawrocki]]''' er kjörinn forseti [[Pólland]]s. * [[18. maí]]: '''[[Nicușor Dan]]''' er kjörinn forseti [[Rúmenía|Rúmeníu]]. * [[17. maí]]: '''[[JJ (söngvari)|JJ]]''' vinnur '''[[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2025]]''' fyrir [[Austurríki]]. '''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2014–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] &nbsp;• [[Borgarastyrjöldin í Súdan (2023–)|Borgarastyrjöldin í Súdan]] &nbsp;• [[Innrás Rússa í Úkraínu]] / [[Stríð Rússlands og Úkraínu]] &nbsp;• [[Stríð Ísraels og Hamas 2023–|Stríð Ísraels og Hamas]] &nbsp;• [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]] <br> '''Nýleg andlát''': [[Brian Wilson]] (11. júní) &nbsp;• [[Orri Harðarson]] (7. júní) 9z4qqcsy27s40m9d2vijy4kco6w0v5b Lói - Þú flýgur aldrei einn 0 156483 1920046 1761879 2025-06-12T17:46:46Z MaxPlays 53925 /* Leikarar */ 1920046 wikitext text/x-wiki {{kvikmynd | nafn = Lói - Þú flýgur aldrei einn | plagat = | upprunalegt heiti= | caption = | leikstjóri = [[Árni Ólafur Ásgeirsson]] | handritshöfundur = [[Friðrik Erlingsson]] | leikarar = | tónlist = [[Atli Örvarsson]] | framleiðandi = [[Hilmar Sigurðsson]]<br>[[Ives Agemans]] | dreifingaraðili = | klipping = [[Jón Stefánsson]] | kvikmyndataka = | land = [[Ísland]]<br>[[Belgía]] | útgáfudagur = [[Mynd:Flag of Iceland.svg|22px|Ísland]] 1. febrúar 2018 ([[Smárabíó]])<br>[[Mynd:Flag of Turkey.svg|22px|Tyrkland]] 2. mars 2018 | sýningartími = 85 mín | aldurstakmark = | tungumál = [[Íslenska]] | ráðstöfunarfé = | framhald af = | framhald = | verðlaun = | imdb_id = }} '''Lói - Þú flýgur aldrei einn''' er íslensk teiknimynd frá 2018. Myndinni er leikstýrt af [[Árni Ólafur Ásgeirsson|Árna Ólafi Ásgeirssyni]] og skrifuð af [[Friðrik Erlingsson|Friðrik Erlingssyni]]. ''Lói - Þú flýgur aldrei einn'' segir frá samnefndum unga sem er ófleygur þegar haustar og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann þarf því að lifa af harðan veturinn og kljást við grimma óvini til að eiga möguleika á að sameinast aftur ástvinum sínum að vori.<ref>{{Cite web|url=https://www.kvikmyndavefurinn.is/films/nr/1915|title=Lói - þú flýgur aldrei einn|website=Kvikmyndavefurinn|language=is|access-date=2022-01-16}}</ref> == Leikarar == * [[VÆB|Matthías Matthíasson]] sem Lói * [[Rakel Björgvinsdóttir]] * [[Jóhann Sigurðarson]] * [[Arnar Jónsson]] * [[Þórunn Erna Clausen]] * [[Hilmir Snær Guðnason]] * [[Ólafur Darri Ólafsson]] == Heimildir == <references/> [[Flokkur:Íslenskar kvikmyndir]] [[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2018]] eakaznur6e4b658o066meo626pqmz17 1920065 1920046 2025-06-12T22:21:47Z Steinninn 952 1920065 wikitext text/x-wiki {{kvikmynd | nafn = Lói - Þú flýgur aldrei einn | plagat = | upprunalegt heiti= | caption = | leikstjóri = [[Árni Ólafur Ásgeirsson]] | handritshöfundur = [[Friðrik Erlingsson]] | leikarar = | tónlist = [[Atli Örvarsson]] | framleiðandi = [[Hilmar Sigurðsson]]<br>[[Ives Agemans]] | dreifingaraðili = | klipping = [[Jón Stefánsson]] | kvikmyndataka = | land = [[Ísland]]<br>[[Belgía]] | útgáfudagur = [[Mynd:Flag of Iceland.svg|22px|Ísland]] 1. febrúar 2018 ([[Smárabíó]])<br>[[Mynd:Flag of Turkey.svg|22px|Tyrkland]] 2. mars 2018 | sýningartími = 85 mín | aldurstakmark = | tungumál = [[Íslenska]] | ráðstöfunarfé = | framhald af = | framhald = | verðlaun = | imdb_id = }} '''Lói - Þú flýgur aldrei einn''' er íslensk teiknimynd frá 2018. Myndinni er leikstýrt af [[Árni Ólafur Ásgeirsson|Árna Ólafi Ásgeirssyni]] og skrifuð af [[Friðrik Erlingsson|Friðrik Erlingssyni]]. ''Lói - Þú flýgur aldrei einn'' segir frá samnefndum unga sem er ófleygur þegar haustar og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann þarf því að lifa af harðan veturinn og kljást við grimma óvini til að eiga möguleika á að sameinast aftur ástvinum sínum að vori.<ref>{{Cite web|url=https://www.kvikmyndavefurinn.is/films/nr/1915|title=Lói - þú flýgur aldrei einn|website=Kvikmyndavefurinn|language=is|access-date=2022-01-16}}</ref> == Leikarar == * [[Matthías Matthíasson]] sem Lói * [[Rakel Björgvinsdóttir]] * [[Jóhann Sigurðarson]] * [[Arnar Jónsson]] * [[Þórunn Erna Clausen]] * [[Hilmir Snær Guðnason]] * [[Ólafur Darri Ólafsson]] == Heimildir == <references/> [[Flokkur:Íslenskar kvikmyndir]] [[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2018]] ermusqg5hhpq8sd28yqx7nedzqqmv1t Memorial 0 166073 1920043 1916918 2025-06-12T17:31:39Z TKSnaevarr 53243 1920043 wikitext text/x-wiki {{Félagasamtök |nafn =Memorial<br>Мемориал |bakgrunnslitur = |mynd = Memorial Logo.png |stofnun={{start date and age|1989|1|28}} |gerð=Óháð samtök, mannréttindasamtök |staða= Bönnuð með lögum (2021) |markmið= |höfuðstöðvar= [[Moskva|Moskvu]], [[Rússland]]i |lykilmenn=[[Andrej Sakharov]] (1921–1989), [[Arseníj Rogínskíj]] (1947–2017), [[Sergej Kovalev]] (1930–2021) |verðlaun = [[Nansen-verðlaunin]] (2004)<br>[[Sakharov-verðlaunin]] (2009)<br>[[Friðarverðlaun Nóbels]] (2022) |vefsíða= [https://www.memo.ru/en-us/ memo.ru] }} '''Memorial''' ([[rússneska]]: Мемориал) eru alþjóðleg mannréttindasamtök sem voru starfræk í [[Rússland]]i. Samtökin voru stofnuð í [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] á [[1981-1990|níunda áratugnum]] til þess að halda utan um og kortleggja pólitíska kúgun, meðal annars með því að safna saman listum yfir fólk sem hafði verið sent í [[gúlag]]ið eða tekið af lífi í [[Hreinsanirnar miklu|hreinsununum miklu]]. Eftir upplausn Sovétríkjanna hafa samtökin verið leiðandi í mannréttindabaráttu í rússneska sambandsríkinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Mannréttindasamtökum í Rússlandi gert að hætta|url=https://www.ruv.is/frett/2021/12/28/mannrettindasamtokum-i-russlandi-gert-ad-haetta|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2021|mánuður=28. desember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=29. desember|höfundur=Dagný Hulda Erlendsdóttir}}</ref> Samtökin hafa á síðari árum ítrekað orðið fyrir árásum og skemmdarverkum. Árið 2009 var meðlimi samtakanna, [[Natalía Estemírova|Natalíu Estemírovu]], rænt frá heimili sínu í [[Grosní]] og hún fannst síðar myrt í [[Ingúsetía|Ingúsetíu]].<ref>{{Tímarit.is|6368787|Mannréttindafólk myrt|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=21. júlí 2009|höfundur=Kolbeinn Þorsteinsson|blaðsíða=12}}</ref> Árið 2018 var forstöðumaður Memorial, [[Ojúb Títíjev]], handtekinn fyrir vörslu fíkniefna en stuðningsmenn hans héldu því fram að efnunum hefði verið komið fyrir á honum og hann hafður fyrir rangri sök. Seinna á sama ári var kveikt í skrifstofu samtakanna í Ingúsetíu.<ref>{{Vefheimild|titill=Kveiktu í skrifstofu mannréttindasamtaka|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/01/17/kveikt_i_skrifstofu_mannrettindasamtaka/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=17. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=29. desember}}</ref> Þann 28. desember 2021 dæmdi Hæstiréttur Rússlands Memorial til að hætta starfsemi sinni fyrir að brjóta gegn lögum um starfsemi útsendara erlendra aðila í Rússlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Hæstiréttur Rússlands gerir elstu mannréttindasamtökunum að hætta starfsemi|url=https://www.visir.is/g/20212201503d/haestirettur-russlands-gerir-elstu-|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=28. desember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=29. desember|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir}}</ref> Daginn eftir var systursamtökum Memorial, Memorial-mannréttindamiðstöðinni, einnig gert að leggja niður starfsemi. Samtökin höfðu verið lagalega skilgreind af stjórnvöldum sem útsendarar erlendra aðila frá árinu 2014, sem erfiðaði starfsemi þeirra verulega. Krafan um lokun Memorial-mannréttindamiðstöðvarinnar byggðist einnig á stuðningi þeirra við réttindi [[Vottar Jehóva|Votta Jehóva]] í Rússlandi, sem skilgreindir eru sem öfgahópur þar í landi.<ref>{{Vefheimild|titill=Öðrum mann­rétt­ind­a­sam­tök­um gert að hætt­a í Rúss­land­i|url=https://www.visir.is/g/20212201944d/odrum-mann-rett-ind-a-sam-tok-um-gert-ad-haett-a-i-russ-land-i|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=29. desember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=29. desember|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Þegar Memorial var gert að hætta starfsemi voru samtökin elstu mannréttindasamtök í landinu. Memorial-samtökin hlutu [[friðarverðlaun Nóbels]] árið 2022 ásamt hvítrússneska mannréttindafrömuðinum [[Ales Bjaljatskí]] og úkraínsku mannréttindasamtökunum [[Miðstöð borgaralegs frelsis]] fyrir að sýna fram á mik­il­vægi þess að halda gagn­rýni á vald­hafa á lofti og vernda grund­vall­ar­rétt­indi borg­ara og fyrir viðleitni sína til að skrá­setja stríðsglæpi, valdníðslu og mann­rétt­inda­brot.<ref>{{Vefheimild|titill=Hljóta friðarverðlaun Nóbels|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/10/07/hljota_fridarverdlaun_nobels/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=7. október 2022|skoðað=7. október 2022}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Friðarverðlaun Nóbels}} {{stubbur|Rússland}} {{s|1989}} [[Flokkur:Handhafar friðarverðlauna Nóbels]] [[Flokkur:Handhafar Sakharov-verðlaunanna]] [[Flokkur:Rússnesk mannréttindasamtök]] gay603ckkea5fkulr1uzsww7666g1vb 1920044 1920043 2025-06-12T17:31:52Z TKSnaevarr 53243 1920044 wikitext text/x-wiki {{Félagasamtök |nafn =Memorial<br>{{nobold|Мемориал}} |bakgrunnslitur = |mynd = Memorial Logo.png |stofnun={{start date and age|1989|1|28}} |gerð=Óháð samtök, mannréttindasamtök |staða= Bönnuð með lögum (2021) |markmið= |höfuðstöðvar= [[Moskva|Moskvu]], [[Rússland]]i |lykilmenn=[[Andrej Sakharov]] (1921–1989), [[Arseníj Rogínskíj]] (1947–2017), [[Sergej Kovalev]] (1930–2021) |verðlaun = [[Nansen-verðlaunin]] (2004)<br>[[Sakharov-verðlaunin]] (2009)<br>[[Friðarverðlaun Nóbels]] (2022) |vefsíða= [https://www.memo.ru/en-us/ memo.ru] }} '''Memorial''' ([[rússneska]]: Мемориал) eru alþjóðleg mannréttindasamtök sem voru starfræk í [[Rússland]]i. Samtökin voru stofnuð í [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] á [[1981-1990|níunda áratugnum]] til þess að halda utan um og kortleggja pólitíska kúgun, meðal annars með því að safna saman listum yfir fólk sem hafði verið sent í [[gúlag]]ið eða tekið af lífi í [[Hreinsanirnar miklu|hreinsununum miklu]]. Eftir upplausn Sovétríkjanna hafa samtökin verið leiðandi í mannréttindabaráttu í rússneska sambandsríkinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Mannréttindasamtökum í Rússlandi gert að hætta|url=https://www.ruv.is/frett/2021/12/28/mannrettindasamtokum-i-russlandi-gert-ad-haetta|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2021|mánuður=28. desember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=29. desember|höfundur=Dagný Hulda Erlendsdóttir}}</ref> Samtökin hafa á síðari árum ítrekað orðið fyrir árásum og skemmdarverkum. Árið 2009 var meðlimi samtakanna, [[Natalía Estemírova|Natalíu Estemírovu]], rænt frá heimili sínu í [[Grosní]] og hún fannst síðar myrt í [[Ingúsetía|Ingúsetíu]].<ref>{{Tímarit.is|6368787|Mannréttindafólk myrt|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=21. júlí 2009|höfundur=Kolbeinn Þorsteinsson|blaðsíða=12}}</ref> Árið 2018 var forstöðumaður Memorial, [[Ojúb Títíjev]], handtekinn fyrir vörslu fíkniefna en stuðningsmenn hans héldu því fram að efnunum hefði verið komið fyrir á honum og hann hafður fyrir rangri sök. Seinna á sama ári var kveikt í skrifstofu samtakanna í Ingúsetíu.<ref>{{Vefheimild|titill=Kveiktu í skrifstofu mannréttindasamtaka|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/01/17/kveikt_i_skrifstofu_mannrettindasamtaka/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=17. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=29. desember}}</ref> Þann 28. desember 2021 dæmdi Hæstiréttur Rússlands Memorial til að hætta starfsemi sinni fyrir að brjóta gegn lögum um starfsemi útsendara erlendra aðila í Rússlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Hæstiréttur Rússlands gerir elstu mannréttindasamtökunum að hætta starfsemi|url=https://www.visir.is/g/20212201503d/haestirettur-russlands-gerir-elstu-|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=28. desember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=29. desember|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir}}</ref> Daginn eftir var systursamtökum Memorial, Memorial-mannréttindamiðstöðinni, einnig gert að leggja niður starfsemi. Samtökin höfðu verið lagalega skilgreind af stjórnvöldum sem útsendarar erlendra aðila frá árinu 2014, sem erfiðaði starfsemi þeirra verulega. Krafan um lokun Memorial-mannréttindamiðstöðvarinnar byggðist einnig á stuðningi þeirra við réttindi [[Vottar Jehóva|Votta Jehóva]] í Rússlandi, sem skilgreindir eru sem öfgahópur þar í landi.<ref>{{Vefheimild|titill=Öðrum mann­rétt­ind­a­sam­tök­um gert að hætt­a í Rúss­land­i|url=https://www.visir.is/g/20212201944d/odrum-mann-rett-ind-a-sam-tok-um-gert-ad-haett-a-i-russ-land-i|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=29. desember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=29. desember|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Þegar Memorial var gert að hætta starfsemi voru samtökin elstu mannréttindasamtök í landinu. Memorial-samtökin hlutu [[friðarverðlaun Nóbels]] árið 2022 ásamt hvítrússneska mannréttindafrömuðinum [[Ales Bjaljatskí]] og úkraínsku mannréttindasamtökunum [[Miðstöð borgaralegs frelsis]] fyrir að sýna fram á mik­il­vægi þess að halda gagn­rýni á vald­hafa á lofti og vernda grund­vall­ar­rétt­indi borg­ara og fyrir viðleitni sína til að skrá­setja stríðsglæpi, valdníðslu og mann­rétt­inda­brot.<ref>{{Vefheimild|titill=Hljóta friðarverðlaun Nóbels|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/10/07/hljota_fridarverdlaun_nobels/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=7. október 2022|skoðað=7. október 2022}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Friðarverðlaun Nóbels}} {{stubbur|Rússland}} {{s|1989}} [[Flokkur:Handhafar friðarverðlauna Nóbels]] [[Flokkur:Handhafar Sakharov-verðlaunanna]] [[Flokkur:Rússnesk mannréttindasamtök]] ihhyl3x90xaw17gm10w176rulhd4iln Module:Location map/data/Rússland 828 167822 1920072 1859889 2025-06-13T00:25:44Z CommonsDelinker 1159 Skipti út Russia_administrative_location_map.svg fyrir [[Mynd:Russia_administrative_location_map_and_Crimea_dashed.svg]] (eftir [[c:User:CommonsDelinker|CommonsDelinker]] vegna þess að: version split, check which version is needed for the usage). 1920072 Scribunto text/plain return { name = 'Rússland', name_loc = 'í Rússlandi', x = '50.0 + 100.0*(1.17998895761064 - 0.0123530472371397*$1)*sin(((((cos((49*pi)/180) - cos((59*pi)/180))/(((10*pi)/180)))*pi)/180)*(($2 + ($2<0)*360.0) - 97))', y = '-15.7279772605764 + 2.24618149146451*(95.5220954764086 - $1)*cos(((((cos((49*pi)/180) - cos((59*pi)/180))/(((10*pi)/180)))*pi)/180)*(($2 + ($2<0)*360.0) - 97))', image = 'Russia administrative location map and Crimea dashed.svg', image1 = 'Russia rel location map.png' } 5tfg27w5kfyy6os1lcif75acbsys4b8 The Beach Boys 0 173208 1920039 1919983 2025-06-12T15:51:50Z Berserkur 10188 1920039 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Bblogo+1.png|thumb|Einkennismerki sveitarinnar eins og það kom fram á fyrstu plötunni.]] [[Mynd:The_Beach_Boys_(1965).png|thumb|The Beach Boys (1965), frá vinstri til hægri:Al Jardine, Mike Love, Dennis Wilson, Brian Wilson, Carl Wilson.]] '''The Beach Boys''' var bandarísk [[Rokk|rokkhljómsveit]] sem stofnuð var í [[Los Angeles]] árið [[1961]]. Hópurinn öðlaðist upphaflega vinsældir sem söngelskir talsmenn brimbretta, stelpna og bíla, en með sívaxandi metnaði aðallagahöfundarins [[Brian Wilson]] varð tónlist þeirra nýstárlegri með tímanum og hafði áhrif á hljómsveitir sem komu á eftir þeim.<ref>{{cite web|url=http://www.allmusic.com/artist/p3640|title="The Beach Boys – allmusic"|author=John Bush|authorlink=|date=2008-07-12|work=|publisher=|format=|accessdate=2011-01-20}}</ref> Ein áhrifamesta plata sveitarinnar er ''Pet Sounds'' (1966). == Meðlimir == * [[Brian Wilson]] – söngur, bassi, hljómborð (1961–2025, dó 2025) * [[Mike Love]] – söngur, slagverk, saxófónn (1961–) * [[Al Jardine]] – söngur, gítar, bassi (1961–1962, 1963–) * [[Bruce Johnston]] – söngur, hljómborð, bassi (1965–1972, 1978–) * [[Carl Wilson]] – söngur, gítar, hljómborð, bassi (1961–1998; dó 1998) * [[Dennis Wilson]] – söngur, trommur, hljómborð, slagverk (1961–1983; dó 1983) * [[David Marks]] – söngur, gítar (1962–1963, 1997–1999, 2011–2012) * [[Blondie Chaplin]] – söngur, bassi, gítar (1972–1973) * [[Ricky Fataar]] – söngur, trommur, gítar, slagverk (1972–1974) == Plötur == * ''Surfin' Safari'' (1962) * ''Surfin' U.S.A.'' (1963) * ''Surfer Girl'' (1963) * ''Little Deuce Coupe'' (1963) * ''Shut Down Volume 2'' (1964) * ''All Summer Long'' (1964) * ''The Beach Boys' Christmas Album'' (1964) * ''The Beach Boys Today!'' (1965) * ''Summer Days (And Summer Nights!!)'' (1965) * ''Beach Boys' Party!'' (1965) * ''Pet Sounds'' (1966) * ''Smiley Smile'' (1967) * ''Wild Honey'' (1967) * ''Friends'' (1968) * ''20/20'' (1969) * ''Sunflower'' (1970) * ''Surf's Up'' (1971) * ''Carl and the Passions – "So Tough"'' (1972) * ''Holland'' (1973) * ''15 Big Ones'' (1976) * ''The Beach Boys Love You'' (1977) * ''M.I.U. Album'' (1978) * ''L.A. (Light Album)'' (1979) * ''Keepin' the Summer Alive'' (1980) * ''The Beach Boys'' (1985) * ''Still Cruisin''' (1989) * ''Summer in Paradise'' (1992) * ''Stars and Stripes Vol. 1'' (1996) * ''That's Why God Made the Radio'' (2012) ==Tilvísanir== <references/> ==Tengt efni== [[Brimbrettarokk]] ==Tenglar== * [https://thebeachboys.com/ thebeachboys.com] * [https://www.allmusic.com/artist/the-beach-boys-mn0000041874 AllMusic] {{s|1961}} [[Flokkur:Bandarískar rokkhljómsveitir]] 7puhv8yvwt0qwts23ajsgpqay9rjiy7 Þórhallur Sigurðsson (f. 1946) 0 183554 1920024 1911935 2025-06-12T12:39:13Z Don de la Mannichula 106536 1920024 wikitext text/x-wiki '''''Þórhallur Sigurðsson''''' (fæddur [[23. maí]] [[1946]]) er íslenskur leikstjóri og leikari sem hefur síðan sett upp um 70 leikrit og leikið meira en 90 hlutverk á ferli sínum (frá 7. mars 1966)<ref>{{Vefheimild|url=https://www.facebook.com/leikhusid/posts/leikstj%C3%B3rinn-og-leikarinn-%C3%BE%C3%B3rhallur-sigur%C3%B0sson-fagnar-50-%C3%A1ra-leiklistarafm%C3%A6li-%C3%AD-/1014785905233715/|titill=Facebook|höfundur=Þjóðleikhúsið|ár=2016}}</ref>. Hann leikstýrði og talsetti margar kvikmyndir síðan á tíunda áratugnum. == Leikstjórn og talsetning teiknimynda == {| class="wikitable" |+ !Ár !Kvikmynd !Hlutverk !'''Athugasemdir''' |- |'''1940''' |[[Gosi (kvikmynd frá 1940)|Gosi]] |Tumi | |- |'''1990''' |[[Fuglastríðið í Lumbruskógi]] |Leikstjóri | |- |'''1992''' |[[Tommi og Jenni mála bæinn rauðan]] |Flói og villikett |Leikstjóri |- |'''1995''' |[[Leynivopnið]] |Leikstjóri<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1840166?iabr=on#page/n20/mode/2up|title=Morgunblaðið - 244. tölublað (26.10.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-11-15}}</ref> | |- |'''1997''' |[[Anastasía (kvikmynd frá 1997)|Anastasía]] |Leikstjóri | |- |'''2000''' |[[Titan A.E.]] |Leikstjóri<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/3005550?iabr=on#page/n4/mode/2up|title=Dagblaðið Vísir - DV - Lífið eftir vinnu (15.09.2000) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-11-15}}</ref> | |- |'''2002''' |[[Ísöld (kvikmynd)|Ísöld]] |Lúlli<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2131124?iabr=on#page/n13/mode/2up|title=Fréttablaðið - 58. tölublað (22.03.2002) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-11-15}}</ref> |Leikstjóri |- |'''2004''' |[[Kvikmyndin Grettir]] |Lúðvík |Leikstjóri |- |'''2006''' |[[Ísöld 2: Allt á floti|Ísöld 2]] |Lúlli |Leikstjóri |- |'''2009''' |[[Ísöld 3: Risaeðlurnar rokka]] |Lúlli |Leikstjóri |- |'''2011''' |[[Bangsímon (kvikmynd)|Bangsímon]] |Bangsímon | |- |'''2012''' |[[Ísöld 4: Heimsálfuhopp]] |Lúlli | |- |'''2016''' |[[Ísöld: Ævintýrið mikla]] |Lúlli | |} == Tilvísanir == {{f|1946}} [[Flokkur:Íslenskir leikarar]] [[Flokkur:Íslenskir leikstjórar]] arq71fptryz9ef0utyomvw9se8h4ekr Íranski byltingarvörðurinn 0 184373 1920095 1897561 2025-06-13T10:24:02Z Berserkur 10188 1920095 wikitext text/x-wiki {{Félagasamtök |nafn =Íranski byltingarvörðurinn<br>{{nobold|Sepāh-e Pāsdārān-e Enqelāb-e Eslāmī<br>سپاه پاسداران انقلاب اسلامی}} |bakgrunnslitur = |mynd = Seal of the Army of the Guardians of the Islamic Revolution.svg |myndaheiti =Innsigli Íranska byltingarvarðarins |kort = |kortastærð= |kortaheiti= |skammstöfun= |einkennisorð={{lang|ar|وَأَعِدُّوا لَهُمْ مَا اسْتَطَعْتُمْ مِنْ قُوَّةٍ}} {{small|([[Kóran]] 8:60)}}<br>„Kveðjið saman gegn þeim þær hersveitir og riddaralið, sem þér hafið yfir að ráða.“ |stofnun={{start date and age|1979|5|5}} |gerð= |staða= |markmið= |hugmyndafræði= |höfuðstöðvar=[[Teheran]] |staðsetning=[[Íran]] |hnit= |markaðsvæði= |starfssvæði= |skáli= |meðlimir= |tungumál= |forstöðumaður= [[Mohammad Pakpour]] |félagsforingi= |lykilmenn= |móðurfélag= |verðlaun= |fjöldi starfsfólks=≈125.000 (2024)<ref>{{cite web|date=13 April 2024 |title=Iran's Revolutionary Guards: powerful group with wide regional reach |website=[[Reuters]] |url=https://www.reuters.com/world/middle-east/irans-revolutionary-guards-powerful-group-with-wide-regional-reach-2024-04-01/}}</ref><ref name="IISS2020">{{cite book|author=The International Institute of Strategic Studies (IISS)|title=The Military Balance 2020|year=2020|publisher=[[Routledge]]|chapter=Middle East and North Africa|volume=120|number=1|isbn=978-0-367-46639-8|doi=10.1080/04597222.2020.1707968|pages=348–352|s2cid=219624897}}</ref> |vefsíða={{URL|sepahnews.ir}} }} '''Íranski byltingarvörðurinn''' (formlega ''Varðlið íslömsku byltingarinnar''; persneska: سپاه پاسداران انقلاب اسلامى; ''Sepâh-e Pâsdârân-e Enghelâb-e Eslâmi'') eru hernaðarsamtök í [[Íran]] sem eru ábyrg gagnvart [[Æðsti leiðtogi Írans|æðsta leiðtoga Írans]], þjóðhöfðingja landsins. Samkvæmt stjórnarskrá Írans er hlutverk [[Íransher|fastahers landsins]] að vernda landamæri og viðhalda allsherjarreglu í landinu en byltingarvörðurinn hefur hins vegar það hlutverk að vernda stjórnkerfi Íslamska lýðveldisins.<ref>{{Lien web|langue=en|titre=Profile: Iran's Revolutionary Guards|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/middle_east/7064353.stm|site=news.bbc.co.uk|date=18 octobre 2009|consulté le=15 février 2019}}</ref> Byltingarvörðurinn er afar virkur á pólitískum vettvangi.<ref>{{Lien web |auteur=Madjid Zerrouky et Ghazal Golshiri |titre=« En Iran, le pouvoir des gardiens de la révolution transforme progressivement le pays en une dictature militaire » |url=https://www.lemonde.fr/international/article/2022/10/27/en-iran-le-pouvoir-des-gardiens-de-la-revolution-transforme-progressivement-le-pays-en-une-dictature-militaire_6147558_3210.html |site=Le Monde |date=27 octobre 2022}}</ref> Margir telja samtökin í reynd valdameiri en ríkisstjórn Írans<ref name="letemps">{{Lien web |titre=En Iran, Mohammad Javad Zarif face aux Gardiens de la révolution |url=https://www.letemps.ch/monde/moyenorient/iran-mohammad-javad-zarif-face-aux-gardiens-revolution |site=Le Temps |date=28 avril 2021}}</ref> og líta á þau sem „ríki í ríkinu“.<ref name="letemps"/><ref name="lemonde"/> Byltingarvörðurinn stóð fyrir ofbeldisfullri bælingu á [[Mótmælin í Íran 2022|mótmælunum gegn dauða Möhsu Amini]] árið 2022.<ref name="lemonde">{{Lien web |auteur=Jean-Pierre Perrin |titre=Ebrahim Raïssi et les gardiens de la révolution, les deux implacables rouages de la répression iranienne |url=https://www.lemonde.fr/m-le-mag/article/2022/12/17/ebrahim-raissi-et-les-gardiens-de-la-revolution-les-deux-implacables-rouages-de-la-repression-iranienne_6154885_4500055.html |site=Le Monde |date=Jean-Pierre Perrin}}</ref> Leiðtogi byltingarvarðarins frá apríl 2019 hefur verið hershöfðinginn [[Hossein Salami]], sem var skipaður af æðstaklerki Írans, [[Ali Khamenei]].<ref>{{Lien web |langue=fr |titre=Iran: le guide suprême nomme un nouveau chef des Gardiens de la Révolution |url=https://www.voaafrique.com/a/iran-le-guide-supr%C3%AAme-nomme-un-nouveau-chef-des-gardiens-de-la-r%C3%A9volution/4885702.html |site=Voice of America |date=2019-04-22 |consulté le=2024-07-31}}</ref> == Saga == Íranski byltingarvörðurinn var stofnaður þann 22. apríl 1979, þremur vikum eftir þjóðaratkvæðagreiðslu sem staðfesti stofnun Íslamsks lýðveldis í Íran í kjölfar [[Íranska byltingin|írönsku byltingarinnar]].<ref>{{Ouvrage|langue=en|auteur1=Mehrzad Boroujerdi, Kourosh Rahimkhani|titre=Postrevolutionary Iran: A political Handbook|passage=9|éditeur=Syracuse University Press|date=2018|isbn=978-0-8156-5432-2|lire en ligne=https://irandataportal.syr.edu/wp-content/uploads/Postrevolutionary-Iran-A-Political-Handbook.pdf}}</ref> Margir af æðstu leiðtogum byltingarvarðarins voru myrtir í sjálfsmorðsárás þann 18. október 2009 í [[Zehedan]] í [[Sistan og Balúkistan]]. [[Súnní]]-íslömsku hryðjuverkasamtökin [[Jundallah]] lýstu yfir ábyrgð á árásinni.<ref>{{Lien web|langue=fr|titre=Plusieurs arrestations en Iran après l'attentat contre les Gardiens de la révolution |périodique=[[Le Monde]] |date=2009-10-20 |lire en ligne=https://www.lemonde.fr/proche-orient/article/2009/10/20/plusieurs-arrestations-en-iran-apres-l-attentat-contre-les-gardiens-de-la-revolution_1256218_3218.html |consulté le=2021-02-14 |pages= }}</ref><ref>{{Lien web |langue=fr |auteur=Delphine Minoui |titre=Après l'attentat sanglant, l'Iran accuse le Pakistan |url=https://www.lefigaro.fr/international/2009/10/19/01003-20091019ARTFIG00284-iran-un-attentat-cible-les-gardiens-de-la-revolution-.php |site=[[Le Figaro]] |date=19/10/2009 |consulté le=2021-02-14}}</ref> Þann 23. október 2018 skilgreindu [[Sádi-Arabía]] og [[Barein]] Íranska byltingarvörðinn sem [[hryðjuverk]]asamtök.<ref>{{Lien web|langue=en|titre=Saudi, Bahrain add Iran's Revolutionary Guards to terrorism lists|date=23-10-2018|url=https://www.reuters.com/article/us-saudi-bahrain-security-iran/saudi-bahrain-add-irans-revolutionary-guards-to-terrorism-lists-idUSKCN1MX288|site=reuters.com|consulté le=8 avril 2019}}</ref> [[Bandaríkin]] bættu Íranska byltingarverðinum á lista sinn yfir hryðjuverkasamtök þann 8. apríl árið 2019.<ref>{{Lien web|langue=fr-ca|titre=Washington considère les Gardiens de la révolution comme une organisation terroriste|url=https://ici.radio-canada.ca/nouvelle/1163096/washington-gardiens-revolution-organisation-terroriste|site=Radio-Canada.ca|date=2019-04-08|consulté le=2019-04-08}}.</ref><ref>{{Lien web |langue=fr|titre=Iran : les Gardiens de la révolution placés sur la liste des organisations terroristes |url=https://www.lepoint.fr/monde/iran-les-gardiens-de-la-revolution-places-sur-la-liste-des-organisations-terroristes-08-04-2019-2306433_24.php |site=Le Point |date=08/04/2019|consulté le=8 avril 2019}}</ref> Þann 19. janúar 2023 bað [[Evrópuþingið]] [[ráðherraráð Evrópusambandsins]] að bæta Íranska byltingarverðinum ásamt undirdeildum hans, Quds-sveitunum og Basij-sveitunum, á lista yfir hryðjuverkasamtök.<ref>{{lien web|site=Le Figaro|date=19 janvier 2023|titre=Iran: les eurodéputés votent pour l'inscription des Gardiens de la Révolution comme organisation terroriste, mise en garde de Téhéran|url=https://www.lefigaro.fr/flash-actu/iran-les-eurodeputes-votent-pour-l-inscription-des-gardiens-de-la-revolution-comme-organisation-terroriste-mise-en-garde-de-teheran-20230119}}</ref><ref>{{Lien web|url=https://www.europarl.europa.eu/doceo/document/RC-9-2023-0066_FR.html|titre=PROPOSITION DE RÉSOLUTION COMMUNE sur la réaction de l’Union européenne face aux manifestations et aux exécutions en Iran|date=18 1 2023|éditeur=Parlement européen}}</ref> Ráðherraráðið fór ekki að beiðni þingsins en samþykkti þó [[refsiaðgerðir]] gegn 18 manns og 19 lögaðilum.<ref>{{Lien web|url=https://www.lemonde.fr/international/article/2023/01/24/bruxelles-et-londres-approuvent-de-nouvelles-sanctions-contre-le-regime-iranien_6159071_3210.html|titre=Bruxelles et Londres approuvent de nouvelles sanctions contre le régime iranien|éditeur=Le Monde|date=24 1 2023|auteur=Philippe Jacqué}}</ref> [[Kanada]] bætti byltingarverðinum á lista sinn yfir hryðjuverkasamtök þann 19. júní 2024.<ref>{{Lien web|langue=fr-CA|prénom1=Mélanie|nom1=Marquis|titre=Les Gardiens de la révolution islamique au registre des entités terroristes|périodique=La Presse|date=2024-06-19|lire en ligne=https://www.lapresse.ca/actualites/politique/2024-06-19/les-gardiens-de-la-revolution-islamique-au-registre-des-entites-terroristes.php|consulté le=2024-06-23}}</ref> == Lýsing == [[Mynd:IRGC naval execise-2015 (11).jpg|thumb|right|Landgönguliðar Íranska byltingarvarðarins á heræfingu árið 2015.]] Íranski byltingarvörðurinn starfar sjálfstætt og er óháður íranska hernum. Hann er afar vel útbúinn og hefur eigið landgöngulið, lofther og fótgönguher á sínu snærum. Byltingarvörðurinn ber jafnframt ábyrgð á eigin [[skotflaug]]um sem fastaherinn fær ekki aðgang að. Höfuðstöðvar byltingarvarðarins eru í Doshan Tappeh-flugherstöðinni, sem hýsir einnig yfirstjórn íranska flughersins. Tilraunir hafa verið gerðar til að setja fastaherinn og byltingarvörðinn undir sameiginlega yfirstjórn en þær hafa náð takmörkuðum árangri. Byltingarvörðurinn var stofnaður með stjórnartilskipun þann 5. maí 1979 sem herlið sem átti eingöngu að vera ábyrgt gagnvart [[Æðsti leiðtogi Írans|æðsta leiðtoga Írans]], [[Ruhollah Khomeini]]. Byltingarvörðurinn varð fullvopnaður her á tíma [[Stríð Íraks og Írans|stríðs Íraks og Írans]], þar sem fjöldi óreyndra unglinga úr Basij-sveitum hans var sendur á víglínurnar. Mannfall byltingarvarðarins í stríðinu varð tvölfalt á við mannfall fastahersins. Árið 2000 var talið að byltingarvörðurinn teldi til sín um 13.000 menn í tuttugu deildum, þar á meðal fallhlífaliða, sérsveitarliða og landgönguliða. Fyrrum forseti Írans, [[Mahmoud Ahmadinejad]], var meðlimur í byltingarverðinum á tíma stríðsins við Írak. ==Tilvísanir== <references/> {{s|1979}} [[Flokkur:Íransher]] flxblmr6a7pb2mu61c3b829odmfj8dw Notandi:Guðmundur Jakobsson 2 186637 1920021 2025-06-12T12:04:20Z Guðmundur Jakobsson 106626 stafsetning 1920021 wikitext text/x-wiki Guðmundur Jakobsson er fæddur 4 febrúar 1959. Hann ólst upp á Öldugötu 40. Foreldrar Jakob Albertsson Bifvélavirki og Rafvirki og Elín Guðmundsdóttir. Jakob var einn af stofnendum Skíðaskólans í Kerlingarfjöllum sem starfaði frá 1961 til ársins 2000. Vídeó frá fyrsta námskeiði í Kerlingarfjöllum <nowiki>https://www.facebook.com/gudmundur.jakobsson/videos/644304437089255</nowiki> . Hann var einn af stofnendum af Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur og hann var í hópi sem byggð skála í Tindfjöllum ( Miðdalur). Guðmundur Jakobsson er giftur Önnu Lilju Guðmundsdóttur og eiga þau börnin Brynjar Jökul og Söndru Mjöll. Barnabörn 2025 eru Jóhann Jökull, Sóldís Lilja og Óliver Elí Guðmundur Jakobsson lærði bakaraiðn en varð að hætta að vinna við hana vegna ofnæmis, hann lærði blikksmíði og síðan Stoðtækjasmíði í Jönköping í Svíþjóð. Hann vinnur hjá Össur h/f í dag, Formotion clinik á Íslandi. Hann var ráðinn inn til að setja upp fyrstu siliocnstöð til að fjöldaframleiða ( Iceross) silioconhulsur, en fór fljótlega í að smíða gervfætur. Hann vann náið með Össur Kristinssyni í þau ár sem Össur kom að því að þjónusta einstaklinga. Guðmundur hefur unnið í verkefnum á vegum OK prostecic í Pakistan 2005 og á vegum Össurar í Úkraínu 2024. Hann þjálfaði hjá Skíðadeild KR frá 1982 til 2004 með einu ári undanskildu þá var hann þjálfari hjá Skíðadeild ÍR. Hann var formaður alpagreinanefndar Skíðasambands Íslands 1999 til 2010 og varaformaður Skíðasambands Íslands 2010 til 2012. Guðmundur fór sem þjálfari og fararstjóri á Ólympíuleika 2002 í Salt Lake city . Guðmundur fór sem aðalfararstjóri á Ólympíuleika 2006 í Torino. Guðmundur fór sem farastjóri á Ólympíuleika 2010 í Vancuver ( Whistler) í Kanada. Hann fór einnig með Brynjari Jökli til Sochi 2014. Guðmundur fór á heimsmeistaramót 2001 í St. Anton,2003 St.Moritz, 2005 í Bormio,2007 í ARE, 2009 Val d'Isere, 2011 Garmisch - Partenkirchen og 2013 Schladming sem þjálfari hjá Brynjari Jökli. Hætti alfarið afskiptum af Skíðasambandi Íslands 2012. Guðmundur Jakobsson var formaður SKRR ( skíðaráðs Reykjavíkur) á umbrotatímum en í mörg ár hafði skíðahreyfingin barist fyrir endurnýjun á skíðalyftum á skíðasvæðum Reykjavíkur ( Skálafelli og Bláfjöllum). Þetta var á árunum 2018 til 2020. Samningur var undirritaður um tvær stólalyftu í Bláfjöllum og nýja stólalyftu í Skálafelli. Guðmundur hefur helgað líf sitt skíðaíþróttinni var þjálfari hjá Skíðadeild KR í nær tuttugu ár. Hann var einnig þjálfari Brynjars Jökuls sem æfði alpagreinar og keppti á tveimur Heimsmeistaramótum 2011 í Garmis (Þýskalandi) og í Schladming 2013 ( Austurríki) . Hann keppti einnig á Ólympíuleikum 2014 í Sochi ( Rúslandi). Guðmundur Jakobsson keppti á skíðum til 19 ára. Hann keppti í hjólreiðum frá 1980 til 1990. Guðmundur var í nefnd hjá ÍSÍ sem kom þríþraut á kostið á Íslandi. Guðmundur Jakobsson var formaður Hjólreiðafélags Rvíkur 1980 til 1984. Önnur áhugamál eru Ljósmyndun, ferðalög og fjölskyldan. qizoil61sifhu0132ei1owfgro5fqa4 Li-jón 0 186638 1920022 2025-06-12T12:30:01Z Bjarki S 9 Tilvísun á [[Liþín-jóna-rafhlaða]] 1920022 wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Liþín-jóna-rafhlaða]] h1mih3er4gdmrobos3mg85qahkndxvq Boeing 787 Dreamliner 0 186639 1920027 2025-06-12T12:48:56Z Bjarki S 9 geng frá heimildum innan skamms 1920027 wikitext text/x-wiki [[Mynd:All_Nippon_Airways_Boeing_787-8_Dreamliner_JA801A_OKJ.jpg|thumb|Boeing 787 á flugi í litum Air Nippin Airways.]] '''Boeing 787 Dreamliner''' er [[farþegaflugvél]] frá [[Bandaríkin|bandaríska]] flugvélaframleiðandanum [[Boeing]]. Vélin er [[breiðþota]] sem ber yfirleitt á bilinu 200 til 350 farþega og er nýjasta flugvélagerðin sem hönnuð var frá grunni af Boeing. Vélin var fyrst kynnt undir nafninu '''Boeing 7E7''' árið 2003 og þá var stefnt að því að afhenda fyrstu vélarnar 2008. [[Japan]]ska flugfélagið [[All Nippon Airways]] varð fyrst til þess að leggja inn pöntun á vélinni. Ýmis konar vandræði komu þó upp við hönnun og framleiðslu vélarinnar sem töfðu fyrir afhendingu þeirra. All Nippon Airways fékk fyrstu vélarnar afhentar 2011. Markmiðið með hönnun Boeing 787 var að nýta nýjustu tækni til þess að ná fram meiri sparneytni á eldsneyti. Helsta nýjungin var að nota [[samsett efni]] (aðallega [[koltrefjar]]) í skrokk vélarinnar í stað [[ál]]blöndu eins og algengast er en það var gert í því skyni að létta vélina til að draga úr eldsneytisneyslu. Við framleiðslu vélarinnar reiddi Boeing sig mun meira á [[útvistun]] einstakra framleiðsluþátta til verktaka úti um allan heim en lokasamsetning hennar fór fram í [[Everett]] í [[Washington (fylki)|Washington-fylki]] til 2021 en eftir það í verksmiðju Boeing í [[Suður-Karólína|Suður-Karólínu]]. Allar Boeing 787 vélar voru kyrrsettar 2013 vegna hættu á bruna í [[Liþín-jóna-rafhlaða|Liþín-jóna-rafhlöðum]] en urðu þó alvarleg slys af þessum völdum. Fyrsta banvæna [[flugslys]]ið þar sem Boeing 787 kom við sögu varð 12. júní 2025 þegar vél [[Air India]] hrapaði til jarðar strax eftir flugtak frá flugvelli í [[Ahmedabad]] á [[Indland]]i en vélin var á leið til [[London Gatwick-flugvöllur|London Gatwick-flugvallar]]. Um borð voru 242, þar af 12 í áhöfn en einnig lést fólk á jörðu niðri þar sem vélin hrapaði á gistiheimili. Í maí 2025 höfðu 2.137 Boeing 787 flugvélar verið pantaðar frá upphafi en 1.189 afhentar til kaupenda. ==Heimildir== {{reflist}} {{Commons|Boeing 787|Boeing 787}} {{stubbur|samgöngur}} [[Flokkur:Boeing|787]] [[Flokkur:Farþegaflugvélar]] j1qoy7q1l5btdkchlxtlbog8o3q4akc 1920030 1920027 2025-06-12T12:53:01Z Bjarki S 9 1920030 wikitext text/x-wiki [[Mynd:All_Nippon_Airways_Boeing_787-8_Dreamliner_JA801A_OKJ.jpg|thumb|Boeing 787 á flugi í litum All Nippon Airways.]] '''Boeing 787 Dreamliner''' er [[farþegaflugvél]] frá [[Bandaríkin|bandaríska]] flugvélaframleiðandanum [[Boeing]]. Vélin er [[breiðþota]] sem ber yfirleitt á bilinu 200 til 350 farþega og er nýjasta flugvélagerðin sem hönnuð var frá grunni af Boeing. Vélin var fyrst kynnt undir nafninu '''Boeing 7E7''' árið 2003 og þá var stefnt að því að afhenda fyrstu vélarnar 2008. [[Japan]]ska flugfélagið [[All Nippon Airways]] varð fyrst til þess að leggja inn pöntun á vélinni. Ýmis konar vandræði komu þó upp við hönnun og framleiðslu vélarinnar sem töfðu fyrir afhendingu þeirra. All Nippon Airways fékk fyrstu vélarnar afhentar 2011. Markmiðið með hönnun Boeing 787 var að nýta nýjustu tækni til þess að ná fram meiri sparneytni á eldsneyti. Helsta nýjungin var að nota [[samsett efni]] (aðallega [[koltrefjar]]) í skrokk vélarinnar í stað [[ál]]blöndu eins og algengast er en það var gert í því skyni að létta vélina til að draga úr eldsneytisneyslu. Við framleiðslu vélarinnar reiddi Boeing sig mun meira á [[útvistun]] einstakra framleiðsluþátta til verktaka úti um allan heim en lokasamsetning hennar fór fram í [[Everett]] í [[Washington (fylki)|Washington-fylki]] til 2021 en eftir það í verksmiðju Boeing í [[Suður-Karólína|Suður-Karólínu]]. Allar Boeing 787 vélar voru kyrrsettar 2013 vegna hættu á bruna í [[Liþín-jóna-rafhlaða|Liþín-jóna-rafhlöðum]] en urðu þó alvarleg slys af þessum völdum. Fyrsta banvæna [[flugslys]]ið þar sem Boeing 787 kom við sögu varð 12. júní 2025 þegar vél [[Air India]] hrapaði til jarðar strax eftir flugtak frá flugvelli í [[Ahmedabad]] á [[Indland]]i en vélin var á leið til [[London Gatwick-flugvöllur|London Gatwick-flugvallar]]. Um borð voru 242, þar af 12 í áhöfn en einnig lést fólk á jörðu niðri þar sem vélin hrapaði á gistiheimili. Í maí 2025 höfðu 2.137 Boeing 787 flugvélar verið pantaðar frá upphafi en 1.189 afhentar til kaupenda. ==Heimildir== {{reflist}} {{Commons|Boeing 787|Boeing 787}} {{stubbur|samgöngur}} [[Flokkur:Boeing|787]] [[Flokkur:Farþegaflugvélar]] dmaupotj2fp3ctxb183h97kjlnxccsv 1920031 1920030 2025-06-12T12:53:47Z Bjarki S 9 1920031 wikitext text/x-wiki [[Mynd:All_Nippon_Airways_Boeing_787-8_Dreamliner_JA801A_OKJ.jpg|thumb|Boeing 787 á flugi í litum All Nippon Airways.]] '''Boeing 787 Dreamliner''' er [[farþegaflugvél]] frá [[Bandaríkin|bandaríska]] flugvélaframleiðandanum [[Boeing]]. Vélin er [[breiðþota]] sem ber yfirleitt á bilinu 200 til 350 farþega og er nýjasta flugvélagerðin sem hönnuð var frá grunni af Boeing. Vélin var fyrst kynnt undir nafninu '''Boeing 7E7''' árið 2003 og þá var stefnt að því að afhenda fyrstu vélarnar 2008. [[Japan]]ska flugfélagið [[All Nippon Airways]] varð fyrst til þess að leggja inn pöntun á vélinni. Ýmis konar vandræði komu þó upp við hönnun og framleiðslu vélarinnar sem töfðu fyrir afhendingu þeirra. All Nippon Airways fékk fyrstu vélarnar afhentar 2011. Markmiðið með hönnun Boeing 787 var að nýta nýjustu tækni til þess að ná fram meiri sparneytni á eldsneyti. Helsta nýjungin var að nota [[samsett efni]] (aðallega [[koltrefjar]]) í skrokk vélarinnar í stað [[ál]]blöndu eins og algengast er en það var gert í því skyni að létta vélina til að draga úr eldsneytisneyslu. Við framleiðslu vélarinnar reiddi Boeing sig mun meira á [[útvistun]] einstakra framleiðsluþátta til verktaka úti um allan heim en lokasamsetning hennar fór fram í [[Everett]] í [[Washington (fylki)|Washington-fylki]] til 2021 en eftir það í verksmiðju Boeing í [[Suður-Karólína|Suður-Karólínu]]. Allar Boeing 787 vélar voru kyrrsettar 2013 vegna hættu á bruna í [[Liþín-jóna-rafhlaða|Liþín-jóna-rafhlöðum]] en ekki urðu þó alvarleg slys af þessum völdum. Fyrsta banvæna [[flugslys]]ið þar sem Boeing 787 kom við sögu varð 12. júní 2025 þegar vél [[Air India]] hrapaði til jarðar strax eftir flugtak frá flugvelli í [[Ahmedabad]] á [[Indland]]i en vélin var á leið til [[London Gatwick-flugvöllur|London Gatwick-flugvallar]]. Um borð voru 242, þar af 12 í áhöfn en einnig lést fólk á jörðu niðri þar sem vélin hrapaði á gistiheimili. Í maí 2025 höfðu 2.137 Boeing 787 flugvélar verið pantaðar frá upphafi en 1.189 afhentar til kaupenda. ==Heimildir== {{reflist}} {{Commons|Boeing 787|Boeing 787}} {{stubbur|samgöngur}} [[Flokkur:Boeing|787]] [[Flokkur:Farþegaflugvélar]] ciamwgdvr16nsus47g5l3lycwfw6ypd 1920038 1920031 2025-06-12T14:48:39Z Bjarki S 9 1920038 wikitext text/x-wiki [[Mynd:All_Nippon_Airways_Boeing_787-8_Dreamliner_JA801A_OKJ.jpg|thumb|Boeing 787 á flugi í litum All Nippon Airways.]] '''Boeing 787 Dreamliner''' er [[farþegaflugvél]] frá [[Bandaríkin|bandaríska]] flugvélaframleiðandanum [[Boeing]]. Vélin er [[breiðþota]] sem ber yfirleitt á bilinu 200 til 350 farþega og er nýjasta flugvélagerðin sem hönnuð var frá grunni af Boeing. Vélin var fyrst kynnt undir nafninu '''Boeing 7E7''' árið 2003 og þá var stefnt að því að afhenda fyrstu vélarnar 2008. [[Japan]]ska flugfélagið [[All Nippon Airways]] varð fyrst til þess að leggja inn pöntun á vélinni. Ýmis konar vandræði komu þó upp við hönnun og framleiðslu vélarinnar sem töfðu fyrir afhendingu þeirra. All Nippon Airways fékk fyrstu vélarnar afhentar 2011. Markmiðið með hönnun Boeing 787 var að nýta nýjustu tækni til þess að ná fram meiri sparneytni á eldsneyti. Helsta nýjungin var að nota [[samsett efni]] (aðallega [[koltrefjar]]) í skrokk vélarinnar í stað [[ál]]blöndu eins og algengast er en það var gert í því skyni að létta vélina til að draga úr eldsneytisneyslu. Við framleiðslu vélarinnar reiddi Boeing sig mun meira á [[útvistun]] einstakra framleiðsluþátta til verktaka úti um allan heim en áður hafði tíðkast. Lokasamsetning hennar fór fram í [[Everett]] í [[Washington (fylki)|Washington-fylki]] til 2021 en eftir það í verksmiðju Boeing í [[Suður-Karólína|Suður-Karólínu]]. Allar Boeing 787 vélar voru kyrrsettar 2013 vegna hættu á bruna í [[Liþín-jóna-rafhlaða|Liþín-jóna-rafhlöðum]] en ekki urðu þó alvarleg slys af þessum völdum. Fyrsta banvæna [[flugslys]]ið þar sem Boeing 787 kom við sögu varð 12. júní 2025 þegar vél [[Air India]] hrapaði til jarðar strax eftir flugtak frá flugvelli í [[Ahmedabad]] á [[Indland]]i en vélin var á leið til [[London Gatwick-flugvöllur|London Gatwick-flugvallar]]. Um borð voru 242, þar af 12 í áhöfn en einnig lést fólk á jörðu niðri þar sem vélin hrapaði á gistiheimili. Í maí 2025 höfðu 2.137 Boeing 787 flugvélar verið pantaðar frá upphafi en 1.189 afhentar til kaupenda. ==Heimildir== {{reflist}} {{Commons|Boeing 787|Boeing 787}} {{stubbur|samgöngur}} [[Flokkur:Boeing|787]] [[Flokkur:Farþegaflugvélar]] e26czf5ihxlwvqhe7xkt9y2fyiz0xdm Boeing 787 0 186640 1920028 2025-06-12T12:49:27Z Bjarki S 9 Tilvísun á [[Boeing 787 Dreamliner]] 1920028 wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Boeing 787 Dreamliner]] 6lgrfyackcr1tzpao9nom8ri2jflimh Olivia Morrison 0 186641 1920050 2025-06-12T20:37:45Z 36.85.37.75 Ég bjó til síðu um indónesískan leikara (https://id.wikipedia.org/wiki/Olivia_Morrison 1920050 wikitext text/x-wiki '''Olivia Morrison''' (fædd 7. apríl 2008) er [[Indónesíska|indónesísk]] leikkona og fyrirsæta. Olivia hóf feril sinn sem fyrirsæta og lék sinn fyrsta leik sem Gadis í vefþáttunum My Nerd Girl árið 2022.<ref>{{Cite web|url=https://www.idntimes.com/hype/entertainment/potret-olivia-morisson-pemeran-gadis-di-my-nerd-girl-c1c2-1-01-jhb2d-854kjc|title=Potret Olivia Morisson Pemeran Gadis di My Nerd Girl|last=kn|first=baby blue|website=IDN Times|language=id|access-date=2025-06-12}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://indopop.id/public/profil-olivia-morrison-yang-jadi-rebutan-putra-sule-dan-andre-taulany|title=Profil Olivia Morrison yang jadi Rebutan Putra Sule dan Andre Taulany|website=Indopop.id|language=en|access-date=2025-06-12}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.jatimnetwork.com/hiburan/pr-432729791/biodata-olivia-morrison-pemain-webseries-my-nerd-girl-lengkap-dengan-profil-agama-keluarga-hingga-akun-ig|title=Biodata Olivia Morrison Pemain Webseries 'My Nerd Girl', Lengkap dengan Profil Agama, Keluarga hingga Akun IG - Jatim Network|last=Sari|first=Ai Purnama|website=Biodata Olivia Morrison Pemain Webseries 'My Nerd Girl', Lengkap dengan Profil Agama, Keluarga hingga Akun IG - Jatim Network|language=id|access-date=2025-06-12}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://kuyou.id/homepage/read/29664/biodata-olivia-morrison-lengkap-umur-dan-agama-aktris-muda-pemeran-my-nerd-girl//|title=Biodata Olivia Morrison Lengkap Umur dan Agama, Aktris Muda Pemeran My Nerd Girl|last=KUYOU|website=kuyou.id|language=id|access-date=2025-06-12}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.dailysia.com/olivia-morrison-biodata-profil-fakta/|title=Olivia Morrison|last=Mentari|date=2024-10-12|website=Dailysia|language=id|access-date=2025-06-12}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://liputan7upcash.com/biografi-dan-profil-olivia-morrison-aktris-muda-di-series-my-nerd-girl/|title=Biografi dan Profil Olivia Morrison Aktris Muda di Series My Nerd Girl|last=Riyadi|first=Didik|date=2022-02-17|website=Berita Hari Ini - Kabar Harian Terbaru Terkini|language=id|access-date=2025-06-12}}</ref> {{Leikari | name = Olivia Morrison | birthname = Olivia Morrison | birthdate = {{Fæðingardagur og aldur|2008|04|7}} | birthplace = [[Bandung]] [[Indónesía]] | yearsactive = 2020–nú | website = }} == Snemma lífs == Olivia fæddist 7. apríl 2008 sem barn Susi Morrison og John Morrison. Olivia á systkini sem heita Cameron Morrison og Laurent Capelasse.<ref>{{Cite web|url=https://www.sonora.id/read/424108305/biodata-profil-dan-instagram-ig-pemain-series-my-nerd-girl-3|title=Biodata, Profil, dan Instagram (IG) Pemain Series My Nerd Girl 3 - Semua Halaman - Sonora.id|website=www.sonora.id|language=id|access-date=2025-06-12}}</ref> == Ferill == Olivia hóf feril sinn sem fyrirsæta árið 2020 og lék sinn fyrsta leik sem Gadis í vefþáttunum ''My Nerd Girl'' árið 2022.<ref>{{Cite web|url=https://utaratimes.pikiran-rakyat.com/hiburan/pr-1193913158/profil-olivia-morrison-pemeran-gadis-di-series-my-nerd-girl-saksi-kunci-kejahatan-pak-chandra-pada-episode-5|title=Profil Olivia Morrison Pemeran Gadis di Series My Nerd Girl, Saksi Kunci Kejahatan Pak Chandra pada Episode 5|last=Nurmaya|website=Utara Times|language=id|access-date=2025-06-12}}</ref> == Viðtöl == '''Kvikmynd''' {| class="wikitable unsortable" |- !Tahun !Judul !Peran !Catatan |- |2024 |''[[Titip Surat untuk Tuhan]]'' |Dinda | |} === Vefþáttaröð === {| class="wikitable unsortable" |- !Tahun !Judul !Peran !Catatan |- |2022 |''[[My Nerd Girl]]'' |Gadis |Karya debut |- |2022—2023 |''[[Mendua]]'' |Tania | |- |rowspan="2"|2023 |''[[My Nerd Girl 2]]'' |Gadis | |- |''[[Pernikahan Dini (seri web)|Pernikahan Dini]]'' |Henna | |- |2024 |''[[My Nerd Girl 3]]'' |Gadis | |} == Tilvísun == <references /> == Tenglar == * Olivia Morrison á [[Internet Movie Database]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 2008]] [[Flokkur:Leikarar]] nj361cwdo2ctyb206xh43cps41a92zr Thomas Frank 0 186642 1920059 2025-06-12T22:10:44Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Thomas Frank]] á [[Thomas Frank (sagnfræðingur)]]: Aðgreining 1920059 wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Thomas Frank (sagnfræðingur)]] 0b4tad0404mu50h06gdcmtenuf4s5ou 1920061 1920059 2025-06-12T22:13:11Z Berserkur 10188 Fjarlægði endurbeiningu á [[Thomas Frank (sagnfræðingur)]] 1920061 wikitext text/x-wiki '''Thomas Frank''' getur átt við: *[[Thomas Frank (sagnfræðingur)|Thomas Frank]], bandarískan sagnfræðing. *[[Thomas Frank (knattspyrnustjóri)|Thomas Frank]], danskan knattspyrnuþjálfara [[Flokkur:Aðgreiningarsíður]] t1sutpldy2b3obm7kuowmep0ehqrt5x Matthías Matthíasson 0 186643 1920066 2025-06-12T22:21:55Z Steinninn 952 Tilvísun á [[VÆB]] 1920066 wikitext text/x-wiki #TILVÍSUN[[VÆB]] 5ai79c3a04b95e7ansac2iu3p562wji Formúla 1 2018 0 186644 1920068 2025-06-12T22:35:58Z Örverpi 89677 Bjó til síðu með „{{Multiple image | perrow = 3 | total_width = 450 | image1 = Lewis Hamilton 2017 Malaysia.jpg | caption1 = [[Lewis Hamilton]] vann sinn fimmta heimsmeistaratitil | alt1 = A black man in his early thirties with short facial hair smiling while wearing a hat. | image2 = Sebastian Vettel 2017 Malaysia 2.jpg | alt2 = portrait of Sebastian Vettel wearing sunglasses | caption2 = Sebastia...“ 1920068 wikitext text/x-wiki {{Multiple image | perrow = 3 | total_width = 450 | image1 = Lewis Hamilton 2017 Malaysia.jpg | caption1 = [[Lewis Hamilton]] vann sinn fimmta heimsmeistaratitil | alt1 = A black man in his early thirties with short facial hair smiling while wearing a hat. | image2 = Sebastian Vettel 2017 Malaysia 2.jpg | alt2 = portrait of Sebastian Vettel wearing sunglasses | caption2 = [[Sebastian Vettel]] endaði í öðru sæti keyrandi fyrir [[Scuderia Ferrari|Ferrari]]. | image3 = Kimi Raikkonen 2017 Malaysia 2.jpg | caption3 = [[Kimi Räikkönen]] endaði í þriðja sæti á sínu seinasta tímabili með [[Scuderia Ferrari|Ferrari]]. | alt3 = portrait of Kimi Räikkönen wearing sunglasses | image4 = FIA_F1_Austria_2018_Nr._44_Hamilton.jpg | alt4 = a grey open wheeled racing car is driven around a track | caption4 = [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] unnu sinn fimmta heimsmeistaratitil bílasmiða í röð. | image5 = FIA_F1_Austria_2018_Nr._5_Vettel.jpg | caption5 = [[Scuderia Ferrari|Ferrari]] enduðu í öðru sæti annað árið í röð. | image6 = FIA_F1_Austria_2018_Nr._33_Verstappen.jpg | caption6 = [[Red Bull Racing]] enduðu í þriðja sæti annað árið í röð. }} {{multiple image |align=right |direction=vertical |image1= Stoffel Vandoorne (36266228225).jpg |width1=200 |caption1= |image2= Stoffel Vandoorne-Test Days 2018 Circuit Barcelona (3).jpg |width2=200 |caption2=Hér sést munurinn greinilega á McLaren bílnum frá 2017 (uppi) og 2018 bílnum (niðri) þar sem er búið að koma fyrir „halo“ í kringum ökumannsrýmið sem eykur öryggi ökumanna til muna. }} '''2018 FIA Formúla 1 Heimsmeistarakeppnin''' var 69 tímabilið af Formúlu 1 heimsmeistarakeppninni. Það er samkvæmt Fédération Internationale de l'Automobile (FIA), stjórn alþjóðlegra akstursíþrótta, hæsti flokkur í keppni bíla án yfirbyggingar yfir hjóla. Ökumenn og lið kepptu um tvö titla, annarsvega heimsmeistaratitil ökumanna og hinsvegar heimsmeistaratitil bílasmiða. Tímabilið byrjaði í mars og endaði í nóvember, það spannaði 21 kappakstur. Þetta var annað tímabilið í röð þar sem [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] og [[Scuderia Ferrari|Ferrari]] börðust um heimsmeistaratitilinn og voru þar [[Lewis Hamilton]] og [[Sebastian Vettel]] fremstir í flokki. Þetta var í fyrsta skipti sem tveir fjórfaldir heimsmeistarar börðust um fimmta titilinn. Yfir tímabilið skiptust þeir á forystunni oft en endaði á að Hamilton vann titilinn í þriðju seinustu keppni tímabilsins í [[Mexíkó]] og Mercedes vann titil bílasmiða í keppninni eftir það. Vettel endaði 88 stigum á eftir meistaranum Hamilton og [[Kimi Räikkönen]], liðsfélagi Vettel, endaði í þriðja. Mercedes enduðu 84 stigum á undan Ferrari og [[Red Bull Racing|Red Bull]] enduðu þriðju, 152 stigum á eftir Ferrari. Nýr öryggisbúnaður var tekin í notkun fyrir tímabilið sem kallast „[[Halo (öryggisbúnaður)|halo]]“, það verndar ökumanninn gegn veltum eða aðskota hlutum sem gætu hafnað á ökumanninum. ==Lið og ökumenn== {|class="wikitable sortable" style="font-size:85%" |+{{nowrap|Lið og ökumenn sem kepptu á 2018 tímabilinu}} !scope="col" rowspan="2"|Lið !scope="col" rowspan="2"|Bílasmiðir ! rowspan="2" class="unsortable"|Grind !scope="col" rowspan="2" nowrap|Vél ! colspan="3" scope="col" class="unsortable" |Ökumenn |- !scope="col" class="unsortable"|Númer !scope="col" class="unsortable"|Nafn ökumanna !class="unsortable" nowrap|Umferðir |- | data-sort-value="Ferrari"|{{flagicon|Italy}}Scuderia Ferrari ! [[Scuderia Ferrari|Ferrari]] | SF71H | Ferrari 062 EVO | style="text-align:center"|5<br/>7 |{{flagicon|Þýskaland}}[[Sebastian Vettel]]<br/>{{flagicon|Finnland}}[[Kimi Räikkönen]] | align="center" nowrap|Allar<br/>Allar |- | data-sort-value="Force India"|{{flagicon|Indland}}Sahara Force India F1 Team ! [[Force India]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] | VJM11 | Mercedes M09 EQ Power+ | style="text-align:center"|11<br/>31 |{{flagicon|Mexíkó}}[[Sergio Pérez]]<br/>{{flagicon|Frakkland}}[[Esteban Ocon]] | align="center" nowrap|1-12<br/>1-12 |- | data-sort-value="Force India"|{{flagicon|Indland}}Racing Point Force India F1 Team ! [[Force India]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] | VJM11 | Mercedes M09 EQ Power+ | style="text-align:center"|11<br/>31 |{{flagicon|Mexíkó}}[[Sergio Pérez]]<br/>{{flagicon|Frakkland}}[[Esteban Ocon]] | align="center" nowrap|13-21<br/>13-21 |- | data-sort-value="Haas"|{{flagicon|United States}}Haas F1 Team ! [[Haas F1 Lið|Haas]]-[[Scuderia Ferrari|Ferrari]] | VF-18 | Ferrari 062 EVO | style="text-align:center"|8<br/>20 |{{flagicon|Frakkland}}[[Romain Grosjean]]<br/>{{flagicon|Danmörk}}[[Kevin Magnussen]] | align="center" nowrap|Allar<br/>Allar |- | data-sort-value="McLaren"|{{flagicon|United Kingdom}}McLaren Formula 1 Team ! [[McLaren]]-[[Renault í Formúlu 1|Renault]] | MCL33 | {{nowrap|Renault R.E. 18 | style="text-align:center"|2<br/>14 |{{flagicon|Belgía}}[[Stoffel Vandoorne]]<br/>{{flagicon|Spánn}}[[Fernando Alonso]] | align="center" nowrap|Allar<br/>Allar |- | data-sort-value="Mercedes"|{{nowrap|{{flagicon|Germany}}Mercedes-AMG Petronas Motorsport}} ! [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] | F1 W09 EQ Power+ | Mercedes M09 EQ Power+ | style="text-align:center"|44<br/>77 |{{flagicon|United Kingdom}}[[Lewis Hamilton]]<br/>{{flagicon|Finnland}}[[Valtteri Bottas]] | align="center" nowrap|Allar<br/>Allar |- | data-sort-value="Red Bull Racing"|{{flagicon|Austria}}Aston Martin Red Bull Racing ! [[Red Bull Racing]]-Honda | RB14 | TAG Heuer F1-2018 | style="text-align:center"|3<br/>33<br/> |{{flagicon|Ástralía}}[[Daniel Ricciardo]]<br/>{{flagicon|Netherlands}}[[Max Verstappen]] | align="center" nowrap|Allar<br/>Allar |- | data-sort-value="Renault"|{{flagicon|Frakkland}}Renault Sport Formula One Team ! [[Renault í Formúlu 1|Renault]] | R.S.18 | Renault R.E. 18 | style="text-align:center"|27<br/>55 | {{flagicon|Þýskaland}}[[Nico Hülkenberg]]<br/>{{flagicon|Spánn}}[[Carlos Sainz Jr.]] | align="center" nowrap|Allar<br/>Allar |- | data-sort-value="Sauber"|{{flagicon|Switzerland}}Alfa Romeo Sauber F1 Team ! [[Sauber Motorsport|Sauber]]-[[Scuderia Ferrari|Ferrari]] | C37 | Ferrari 064 | style="text-align:center"|9<br/>16 |{{flagicon|Svíþjóð}}[[Marcus Ericsson]]<br/>{{flagicon|Mónakó}}[[Charles Leclerc]] | align="center" nowrap|Allar<br/>Allar |- | data-sort-value="Toro Rosso"|{{flagicon|Italy}}Red Bull Toro Rosso Honda ! [[Scuderia Toro Rosso]]-Honda | STR13 | Honda RA618H | style="text-align:center"|10<br/>28 | {{flagicon|Frakkland}}[[Pierre Gasly]]<br/>{{flagicon|Nýja-Sjáland}}[[Brendon Hartley]] | align="center" nowrap|Allar<br/>Allar |- | data-sort-value="Williams"|{{flagicon|United Kingdom}}Williams Martini Racing ! [[Williams Racing|Williams]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] | FW41 | Mercedes M09 EQ Power+ | style="text-align:center"|18<br/>35 |{{flagicon|Kanada}}[[Lance Stroll]]<br/>{{flagicon|Rússland}}[[Sergey Sirotkin]] | align="center" nowrap|Allar<br/>Allar |- class="sortbottom" | colspan="7" style="background-color:#EAECF0;text-align:center"|'''Heimildir:'''<ref>{{Vefheimild|url=https://www.racefans.net/2018-f1-season/2018-f1-drivers-teams/|titill=2018 F1 drivers and teams|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=|vefsíða=racefans.net|skoðað=12. maí 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> |} ===Liðsbreytingar=== [[McLaren]] riftu vélasamning sínum við Honda og gerði nýjan þriggja ára samning við [[Renault í Formúlu 1|Renault]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.skysports.com/f1/news/12479/11033348/mclaren-to-switch-from-honda-to-renault-engines-in-2018|titill=McLaren to switch from Honda to Renault engines from 2018|höfundur=Pete Gill, Craig Slater|útgefandi=|tilvitnun=|dags=30. september 2017|vefsíða=skysports.com|skoðað=12. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> [[Scuderia Toro Rosso|Toro Rosso]] gerðu samning um að hætta með Renault vélar og fóru yfir í vélar frá Honda, sem hluti af samningnum var Toro Rosso ökumaðurinn [[Carlos Sainz Jr.]] lánaður til Renault liðsins.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.autosport.com/f1/news/toro-rosso-announces-multi-year-deal-for-honda-f1-engine-supply-4995391/4995391/|titill=Toro Rosso announces 'multi-year' deal for Honda F1 engine supply|höfundur=Edd Straw|útgefandi=|tilvitnun=|dags=15. september 2017|vefsíða=autosport.com|skoðað=12. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> [[Sauber Motorsport|Sauber]] endurnýjaði vélasamning sinn við [[Scuderia Ferrari|Ferrari]] ásamt því að gera samning við Alfa Romeo svo liðið varð Alfa Romeo Sauber F1 Team.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/sauber-agree-multi-year-engine-supply-deal-with-ferrari.1IdpQvAyo4mwSq6aYyaOyo|titill=Sauber agree 'multi-year' engine supply deal with Ferrari|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=28. júlí 2017|vefsíða=formula1.com|skoðað=12. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/alfa-romeo-to-return-to-f1-with-sauber.4jTkxqMWmsIUiaoms2Q0Ys|titill=Alfa Romeo to return to F1 with Sauber|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=29. nóvember 2017|vefsíða=formula1.com|skoðað=12. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> ===Mið-tímabils breytingar=== [[Force India|Sahara Force India F1 liðið]] varð gjaldþrota á miðju tímabili. Racing Point UK keypti eignir liðsins og kepptu frá 13 umferðinni og út tímabilið sem Racing Point Force India F1 Team.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.fia.com/news/fia-approves-mid-season-entry-racing-point-force-india|titill=FIA approves mid-season entry from Racing Point Force India|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=|vefsíða=fia.com|skoðað=12. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> ===Ökumannsbreytingar=== {{multiple image | align = right | direction = horizontal | width = | total_width = 240 | image1 = Charles Leclerc after winning F2 championship-2.jpg | caption1 = | image2 = Sergey Sirotkin SMP Racing.jpg | caption2 = | footer = [[Charles Leclerc]] (vinstri) og [[Sergey Sirotkin]] (hægri) áttu báðir frumraun sína í Formúlu 1 með [[Sauber Motorsport|Sauber]] og [[Williams Racing|Williams]] hvor fyrir sig. }} *[[Scuderia Toro Rosso|Toro Rosso]] gerði samning við tvo nýja ökumenn, 2016 [[GP2 Series|GP2]] meistarann [[Pierre Gasly]] og tvöfalda [[World Endurance Championship|World Endurance]] meistarann [[Brendon Hartley]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/2017570954d/toro-rosso-heldur-pierre-gasly-og-brendon-hartley-a-naesta-ari|titill=Toro Rosso heldur Pierre Gasly og Brendon Hartley á næsta ári|höfundur=Kristinn Ásgeir Gylfason|útgefandi=|tilvitnun=|dags=17. nóvember 2017|vefsíða=visir.is|skoðað=12. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> * [[Charles Leclerc]], ríkjandi [[Formúla 2|Formúlu 2]] meistarinn, skrifaði undir hjá [[Sauber Motorsport|Sauber]] sem ökumaður.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/sauber-confirm-leclerc-and-ericsson-as-alfa-romeo-livery-revealed.41eEFQ3ijCwSIaMGgYyEuY|titill=Sauber confirm Leclerc & Ericsson, as Alfa Romeo livery revealed|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=2. desember 2017|vefsíða=formula1.com|skoðað=12. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> *[[Felipe Massa]] hætti eftir 15 tímabil í Formúlu 1 í lok [[Formúla 1 2017|2017]] tímabilsins. [[Sergey Sirotkin]] kom í hans stað og átti sína frumraun í Formúlu 1 með [[Williams Racing|Williams]].<ref>{{Vefheimild|url=https://insideracing.com/sirotkin-created-universal-feeling-he-was-right-man-for-williams/|titill=Sirotkin created “universal feeling” he was right man for Williams|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=24. janúar 2018|vefsíða=insideracing.com|skoðað=12. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> ==Umferðir== {|class="wikitable sortable" style="font-size:85%" !Umferð !Kappakstur !Ráspóll !Hraðasti hringur !Sigurvegari ökumaður !Sigurvegari lið |- !1 |{{flagicon|Ástralía}} Ástralski kappaksturinn |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Ástralía}} [[Daniel Ricciardo]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Sebastian Vettel]] |{{flagicon|Ítalía}} [[Scuderia Ferrari|Ferrari]] |- !2 |{{flagicon|Barein}} Barein kappaksturinn |{{flagicon|Þýskaland}} [[Sebastian Vettel]] |{{flagicon|Finnland}} [[Valtteri Bottas]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Sebastian Vettel]] |{{flagicon|Ítalía}} [[Scuderia Ferrari|Ferrari]] |- !3 |{{flagicon|Kína}} Kínverski kappaksturinn |{{flagicon|Þýskaland}} [[Sebastian Vettel]] |{{flagicon|Ástralía}} [[Daniel Ricciardo]] |{{flagicon|Ástralía}} [[Daniel Ricciardo]] |{{flagicon|Austurríki}} [[Red Bull Racing]]-TAG Heuer |- !4 |{{flagicon|Aserbaídsjan}} Aserbaídsjan kappaksturinn |{{flagicon|Þýskaland}} [[Sebastian Vettel]] |{{flagicon|Finnland}} [[Valtteri Bottas]] |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] |- !5 |{{flagicon|Spánn}} Spænski kappaksturinn |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Ástralía}} [[Daniel Ricciardo]] |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] |- !6 |{{flagicon|Mónakó}} Mónakóski kappaksturinn |{{flagicon|Ástralía}} [[Daniel Ricciardo]] |{{flagicon|Holland}} [[Max Verstappen]] |{{flagicon|Ástralía}} [[Daniel Ricciardo]] |{{flagicon|Austurríki}} [[Red Bull Racing]]-TAG Heuer |- !7 |{{flagicon|Kanada}} Kanadíski kappaksturinn |{{flagicon|Þýskaland}} [[Sebastian Vettel]] |{{flagicon|Holland}} [[Max Verstappen]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Sebastian Vettel]] |{{flagicon|Ítalía}} [[Scuderia Ferrari|Ferrari]] |- !8 |{{flagicon|Frakkland}} Franski kappaksturinn |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Finnland}} [[Valtteri Bottas]] |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] |- !9 |{{flagicon|Austurríki}} Austurríski kappaksturinn |{{flagicon|Finnland}} [[Valtteri Bottas]] |{{flagicon|Finnland}} [[Kimi Räikkönen]] |{{flagicon|Holland}} [[Max Verstappen]] |{{flagicon|Austurríki}} [[Red Bull Racing]]-TAG Heuer |- !10 |{{flagicon|Bretland}} Breski kappaksturinn |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Sebastian Vettel]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Sebastian Vettel]] |{{flagicon|Ítalía}} [[Scuderia Ferrari|Ferrari]] |- !11 |{{flagicon|Þýskaland}} Þýski kappaksturinn |{{flagicon|Þýskaland}} [[Sebastian Vettel]] |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] |- !12 |{{flagicon|Ungverjaland}} Ungverski kappaksturinn |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Ástralía}} [[Daniel Ricciardo]] |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] |- !13 |{{flagicon|Belgía}} Belgíski kappaksturinn |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Finnland}} [[Valtteri Bottas]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Sebastian Vettel]] |{{flagicon|Ítalía}} [[Scuderia Ferrari|Ferrari]] |- !14 |{{flagicon|Ítalía}} Ítalski kappaksturinn |{{flagicon|Finnland}} [[Kimi Räikkönen]] |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] |- !15 |{{flagicon|Singapúr}} Singapúr kappaksturinn |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Danmörk}} [[Kevin Magnussen]] |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] |- !16 |{{flagicon|Rússland}} Rússneski kappaksturinn |{{flagicon|Finnland}} [[Valtteri Bottas]] |{{flagicon|Finnland}} [[Valtteri Bottas]] |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] |- !17 |{{flagicon|Japan}} Japanski kappaksturinn |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Sebastian Vettel]] |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] |- !18 |{{flagicon|Bandaríkin}} Bandaríski kappaksturinn |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Finnland}} [[Kimi Räikkönen]] |{{flagicon|Ítalía}} [[Scuderia Ferrari|Ferrari]] |- !19 |{{flagicon|Mexíkó}} Mexíkóski kappaksturinn |{{flagicon|Ástralía}} [[Daniel Ricciardo]] |{{flagicon|Finnland}} [[Valtteri Bottas]] |{{flagicon|Holland}} [[Max Verstappen]] |{{flagicon|Austurríki}} [[Red Bull Racing]]-TAG Heuer |- !20 |{{flagicon|Brasilía}} Brasilíski kappaksturinn |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Finnland}} [[Valtteri Bottas]] |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] |- !21 |{{flagicon|Sameinuðu arabísku furstadæmin}} Abú Dabí kappaksturinn |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Sebastian Vettel]] |{{flagicon|Bretland}} [[Lewis Hamilton]] |{{flagicon|Þýskaland}} [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] |- class="sortbottom" | colspan="7" style="background-color:#EAECF0;text-align:center"|'''Heimildir:'''<ref>{{Vefheimild|url=https://motorsportstats.com/series/fia-formula-one-world-championship/results/2018|titill=FIA Formula One World Championship Results 2018|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=|vefsíða=motorsportstats.com|skoðað=12. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> |} == Tilvísanir == <references/> [[Flokkur:2018]] [[Flokkur:Tímabil í Formúlu 1]] i55cgxoa0qqqg0vge11vcwchkwss02v Gunnfaxi (TF-ISB) 0 186645 1920083 2025-06-13T08:48:55Z Alvaldi 71791 Bjó til síðu með „'''''Gunnfaxi'' (TF-ISB)''' er Douglas Dakota flugvél sem var lengst af í innanlandsflugi [[Flugfélag Íslands|Flugfélags Íslands]]. Flugvélin flaug síðast árið 1976 en var síðar gefin [[Landgræðslan|Landgræðslunni]] fyrir varahluti í flugvélina ''Páll Sveinsson''. Árið 2005 eignaðist Þristavinafélagið ''Pál Sveinsson'' og fylgdi ''Gunnfaxi'' með.<ref name="visir-solheimasandur-2025">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252738616d/gom...“ 1920083 wikitext text/x-wiki '''''Gunnfaxi'' (TF-ISB)''' er Douglas Dakota flugvél sem var lengst af í innanlandsflugi [[Flugfélag Íslands|Flugfélags Íslands]]. Flugvélin flaug síðast árið 1976 en var síðar gefin [[Landgræðslan|Landgræðslunni]] fyrir varahluti í flugvélina ''Páll Sveinsson''. Árið 2005 eignaðist Þristavinafélagið ''Pál Sveinsson'' og fylgdi ''Gunnfaxi'' með.<ref name="visir-solheimasandur-2025">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252738616d/gomlum-flugfelagsthristi-baett-vid-a-solheimasand|title=Gömlum Flugfélagsþristi bætt við á Sólheimasand|author=Kristján Már Unnarsson|date=2025-12-06|publisher=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Í júní 2025 var flugvélin færð á [[Sólheimasandur|Sólheimasand]] þar sem hún var sett upp við hlið flaks af bandarískri herflugvél sem nauðlenti þar árið 1973 og varð síðar vinsæll áfangastaður ferðamanna.<ref name="visir-solheimasandur-2025"/><ref name="mbl-solheimasandur-2025">{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/06/12/thristur_fluttur_a_solheimasand/|title=Þristur fluttur á Sólheimasand|author=Sigurður Bogi Sævarsson|date=2025-12-06|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} [[Flokkur:Flugvélar]] qz5td3snv6syuanmcylssn6nfie5fg7 Innrauð geislun 0 186646 1920102 2025-06-13T11:26:26Z Akigka 183 Tilvísun á [[Innrautt ljós]] 1920102 wikitext text/x-wiki #TILVÍSUN[[Innrautt ljós]] bqoieshidbhsv6ac6lbebh6wuxotuey