Wikipedia
iswiki
https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a
MediaWiki 1.45.0-wmf.4
first-letter
Miðill
Kerfissíða
Spjall
Notandi
Notandaspjall
Wikipedia
Wikipediaspjall
Mynd
Myndaspjall
Melding
Meldingarspjall
Snið
Sniðaspjall
Hjálp
Hjálparspjall
Flokkur
Flokkaspjall
Gátt
Gáttaspjall
TimedText
TimedText talk
Module
Module talk
Wikipedia:Potturinn
4
1746
1920182
1919912
2025-06-13T23:00:54Z
MediaWiki message delivery
35226
Nýr hluti: /* Vote now in the 2025 U4C Election */
1920182
wikitext
text/x-wiki
<!-- Skiljið þessa línu eftir -->{{Potturinn}}__NEWSECTIONLINK____TOC__
== Hagstofan eða Þjóðskrá ==
Hvort er fylgt tölum Hagstofunnar eða Þjóðskrár? Sem dæmi vísar greinin [[Íbúar á Íslandi]] í bæði. Á ekki frekar að fara eftir Hagstofunni? [https://www.hagstofa.is/utgafur/frettasafn/mannfjoldi/hvad-bua-margir-a-islandi/ Þetta] stendur á síðunni þeirra. [[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 11. desember 2024 kl. 02:39 (UTC)
:Hagstofutölurnar eru ótvírætt réttari. Þjóðskrártölurnar eru frekar gagnslausar þegar kemur að heildarfjölda en gefa kannski fyrr vísbendingu um breytingar. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 11. desember 2024 kl. 11:26 (UTC)
::Gott að vita. Takk! --[[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 12. desember 2024 kl. 09:44 (UTC)
== Betrumbætt forsíða ==
Hef verið að fikta í forsíðunni örlítið. Ég tel mig hafa lagað og betrumbætt ýmislegt.
[[Notandi:Logiston/forsíða]]
Endilega komið með uppástungur og athugasemdir. [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 23. desember 2024 kl. 00:24 (UTC)
:Þannig að meginbreytingin er að styðja farsíma betur með flex. Virðist vera í lagi í grunnatriðum. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 23. desember 2024 kl. 00:47 (UTC)
::Er ég þá með leyfi möppudýra til að breyta og legga til breytinga? [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 24. desember 2024 kl. 13:11 (UTC)
:::Þið þurfið s.s. að afrita allan kóðann frá [[Notandi:Logiston/forsíða]]. Ég get breytt styles.css síðunni. [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 24. desember 2024 kl. 13:14 (UTC)
::::Gefum fólki tíma til kl 12 á laugardaginn 28. des til að taka eftir þessu. Það eru margir uppteknir núna, af augljósum ástæðum. Ef færri en tveir eru á móti getur þú þá breytt [[Snið:Forsíða/styles.css]], [[Snið:Systurverkefni]] og fært css síðu þess ([[Snið:SysturverkefniB/styles.css]]). Ég gæti fært verndunarstigið á Forsíðunni niður um eitt stig í einn klukkutíma svo breytingin þín komist í gegn. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 24. desember 2024 kl. 14:44 (UTC)
:::::Nokkrir punktar um breytingar síðan síðast:
:::::* Takkarnir ættu að vera minna áberandi, þ.e. "mw-ui-quiet". Þeir eru hannaðir til að vera notaðir fyrir aðgerðir innan sömu síðu (sjá https://doc.wikimedia.org/codex/main/components/demos/button.html) og eru notaðir þannig á hinum síðunum sem nota þá [[Wikipedia:Tillögur_að_gæðagreinum]], [[Wikipedia:Tillögur_að_úrvalsgreinum]] og [[Snið:Potturinn]].
:::::* Við erum með dökkt þema á Wikipediu og í því þema er [[Snið:LSforsíða/haus|nýji hausinn]] hvítur með allt annað á síðunni svart (sjá mynd, gamla fyrir ofan, nýja fyrir neðan). Í þessu þema er textinn í hausnum líka ljós og því ólesanlegur. Hægt er að laga þetta með því að nota dökka stílinn úr [[Snið:Forsíða/Haus/styles.css]], frá línu 128 niðrúr.
:::::[[File:Front page iswiki design comparision.png|250px]]
:::::* Ekki viss um að nýju tenglarnir neðst í sumum kassana ættu að vera þar. Það eru tvö atriði hérna. Fyrsta atriðið eru [[Wikipedia:Grein mánaðarins/2024|fyrri mánuðir]] undir grein mánaðarins, sem er með mun minni umferð en greinarnar: https://pageviews.wmcloud.org/?project=is.wikipedia.org&platform=all-access&agent=user&redirects=0&range=last-month&pages=Mex%C3%ADk%C3%B3|%C3%9Eykjustustr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|Spaugstofan|Aleksandra_Kollontaj|Wikipedia:Grein_m%C3%A1na%C3%B0arins/2024
::::::Seinna atriðið eru dagetningatenglarnir, undir atburðir dagsins. Dagsetningarnar sem ég skoðaði eru með mjög litla umferð og fá meiri umferð þegar þeir eru á forsíðunni, en halda því ekki lengi. Það er ólíklegt að fólk noti dagsetningartengil í nokkra daga og því ætti bara að vera tengill á daginn í dag. https://pageviews.wmcloud.org/?project=is.wikipedia.org&platform=all-access&agent=user&redirects=0&start=2024-11-13&end=2024-11-30&pages=15._n%C3%B3vember|16._n%C3%B3vember|17._n%C3%B3vember|18._n%C3%B3vember
:::::[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 26. desember 2024 kl. 03:52 (UTC)
::::::Gott og vel.
::::::Hef afgreitt hluta af þessu. Skil reyndar ekki tvennt. Annars vegar þetta með takkana og hins vegar þetta með dagatenglana.
::::::Það sést stóraukning á umferð til dagasíðnanna þegar tengillinn til þeirra er á forsíðunni. Um er að ræða 40+ PW þann dag, sem er meira en grein mánaðarins á góðum degi. Það má eyða þessu mín vegna en það mætti prufa þetta í 2-3 daga og sjá PW-niðurstöðurnar úr því.
::::::Hvort áttu við [[Snið:Forsíða/Tengill]] eða [[Snið:Forsíða/Takki]]? Annars var það meiningin að hafa takkana áberandi (einkum þann undir grein mánaðarins sem segir lesa ;) ) til þess að beina umferð þangað og skapa eftirspurn. En ef þér líst ekki á þá, þá væri sennilega einfaldara að fjarlægja þá og setja gömlu tenglana í staðinn.
::::::Síðan ætlaði ég að spyrja hvað þér findist um tengilinn í fyrirsögninni "Fréttum". Á nánast öllum öðrum Wikipedium eru til gáttir fyrir fréttir en vissulega eru gáttirnar gjörsamlega óvirkar hérna. Pæling að sleppa því að hafa tengil í þessari fyrirsögn. Síðan er málið um fyrirsögnina sjálfa, hvort ætti hún að vera "Fréttir" eða "Í fréttum"? [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 26. desember 2024 kl. 20:31 (UTC)
:::::::Ætla leyfa þér að breyta forsíðuhaus og snið:systurverkefni eins og ég sagði.
:::::::Sáttur við takkana eins og þeir eru, var aðalega bara að búa til einhvert samningsatriði sem ég gæti gripið til ef hin atriðin væru ekki löguð. Það er að segja, ef að hin atriðin hefðu ekki verið löguð þá hefði ég sagt að næturstillingin skipti meira máli og notað takkana sem skiptimynt í samningum.
:::::::Fyrst að þú nefnir Gátt:Fréttir þá gætum við tengt í [[Wikipedia:Í fréttum...]]. Nokkuð viss um að atriði þaðan enda á dagsetningagreinum (t.d. [[28. desember]] og [[2024]]), sem er eflaust ástæðan fyrir tenglinum á 2024.
:::::::Nokkuð viss um að "Í fréttum" sé bara eldri talmáti á "Fréttir". [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 28. desember 2024 kl. 15:01 (UTC)
::::::::Gerði minniháttar lagfæringu á lesa-takkanum sem þarf að færa frá Notandi:Logiston/forsíða yfir á forsíðuna please <3 [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 1. janúar 2025 kl. 17:02 (UTC)
:::::::::Í staðinn fyrir að búa til nýtt redirect í hverjum mánuði, væri ekki betra að nota strengja módulinn eða ehv slíkt? Sem dæmi gæti þetta virkað (eins og þetta er uppsett núna) til að sækja heitið á núverandi grein mánaðarins.
:::::::::{{Code|<nowiki>{{#invoke:Strengur|match|s= {{Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTMONTH}}, {{CURRENTYEAR}}}} |pattern= %[%[(.-)%]%] }}</nowiki>}} → {{#invoke:Strengur|match|s= {{Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTMONTH}}, {{CURRENTYEAR}}}} |pattern= %[%[(.-)%]%] }}
:::::::::<br/>
:::::::::Annað líka er að það vantar tengil á [[Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTYEAR}}|fyrri mánuði]].
:::::::::[[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 02:20 (UTC)
::::::::::Skil ekki alveg. Hvar kemur þessi strengja módull inn?
::::::::::Held að þú sért að reyna að gera h2 fyrirsögnina á [[Wikipedia:Grein mánaðarins/01, 2025]] sjálfvirka. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 03:15 (UTC)
:::::::::::Greinin er hard coded á forsíðunni eins og er (<nowiki>* {{Forsíða/Takki | Grikkland hið forna | Lesa }}</nowiki>) (lína 15). Þessi strengja module myndi þá koma inn í takkann svo að það sé sjálfvirkt.
:::::::::::<br/>
:::::::::::Myndi þá vera:
:::::::::::<nowiki>{{Forsíða/Takki | {{#invoke:Strengur|match|s= {{Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTMONTH}}, {{CURRENTYEAR}}}} |pattern= %[%[(.-)%]%] }} | Lesa }}</nowiki><br/>↓
:::::::::::{{Forsíða/Takki | {{#invoke:Strengur|match|s= {{Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTMONTH}}, {{CURRENTYEAR}}}} |pattern= %[%[(.-)%]%] }} | Lesa }}
:::::::::::<br/>
:::::::::::En þetta er bara hugmynd.
::::::::::: [[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 03:29 (UTC)
::::::::::::Mig grunar að þetta sé miklu betra. Sparar okkur óþarfa vinnu sem er verðmætt. Og losnum líka við redirect-quoteið efst á síðunni þegar ýtt er á takkann.
::::::::::::Mín breyting er ekkert heilög. Hún átti bara að laga þetta vandamál og var í rauninni hugsuð sem tímabundin lausn. [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 12:38 (UTC)
:Mjög flott :) Samt ein pæling þar sem efnisyfirlitið er horfið. Væri hægt að fá linka að „Verkefninu“ sem er í aðalvalmyndinni? Þ.e. Nýlegar breytingar, (Nýjustu greinar), Samfélagsgátt og (Potturinn) (eða þá uppfæra mobile viðmótið þar sem þeir koma ekki upp þar). [[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 29. desember 2024 kl. 00:55 (UTC)
::Ef þú opnar https://is.m.wikipedia.org/w/index.php?title=Kerfissíða:MobileOptions og velur ítarlegri ham, þá færðu tengil á nýlegar breytingar, pottinn og samfélagsgátt undir hamborgaravalmyndinni (strikunum þremur hliðiná einkennismerkinu). [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 29. desember 2024 kl. 07:38 (UTC)
:::Ah svoleiðis, takk. Virðist bara koma þegar maður er innskráður. [[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 02:13 (UTC)
: Mjög flott breyting. Samfélagsgáttin mætti líka við sambærilegri yfirhalningu. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 29. desember 2024 kl. 14:27 (UTC)
== Listi yfir Íslendinga með greinar á öðrum tungumálum ==
Mér dettur í hug hvort það gæti ekki verið sniðugt að halda uppi verkefnissíðu með lista af Íslendingum sem eru með greinar um sig á öðrum tungumálaútgáfum Wikipediu, en ekki enn á íslensku Wikipediu? Mér finnst það sjálfsagt markmið hjá íslensku Wikipediu að vera allavega með betri upplýsingar um Ísland og Íslendinga en hin enska, svo það væri gagnlegt sem vegvísir að greinum sem vanti sérstaklega. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 30. desember 2024 kl. 21:22 (UTC)
:Góð pæling. Það er kannski hægt að búa til einhverja fyrirspurn sem finnur sjálfvirkt greinar undir [[:en:Category:Icelandic people]] sem er vantar tungumálatengil á íslensku. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 30. desember 2024 kl. 21:31 (UTC)
:Bjó til tvo lista yfir íslendinga sem eru á ensku wikipediu en ekki þeirri íslensku: [[quarry:query/32906|lifandi]], [[quarry:query/858|látnir]]. [[:en:Category:Biography articles needing translation from Icelandic Wikipedia]] er síðan listi yfir greinar sem eru taldar stærri á íslensku wikipediu en þeirri ensku. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 31. desember 2024 kl. 01:00 (UTC)
::Flott. Greinilega mikið af síðum sem hægt er að snara yfir á íslensku ef við viljum standa ensku Wikipediu framar um íslensk málefni. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 1. janúar 2025 kl. 21:52 (UTC)
== Greinar um skyldmenni forseta ==
Ég setti eyðingartillögu á tvær greinar @[[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] gerði um börn Höllu Tómasdóttur þar sem þau eru ekki sérlega þekkt fyrir neitt annað en móður sína, sem nægir að mínu mati augsýnilega ekki til að uppfylla markverðugleikaregluna. Hann benti hins vegar á að það eru til nokkrar greinar hér um börn og foreldra forseta sem hafa fengið að standa. Mér þykir vert að ræða þessar greinar líka og hvaða stefnu við viljum hafa um þær.
Nokkrar greinar ([[Björn Jónsson]], [[Björn Sv. Björnsson]], [[Þórarinn Eldjárn]], [[Sigrún Eldjárn]] og [[Sigríður Eiríksdóttir]]) þarfnast vart umræðu þar sem fólkið sem fjallað er um er greinilega vel þekkt fyrir eitthvað annað en fjölskyldutengsl. En síðan eru nokkrar síður jaðartilvik:
* [[Þórarinn Kr. Eldjárn]]
* [[Sigrún Sigurhjartardóttir]]
* [[Grímur Kristgeirsson]]
* [[Svanhildur Ólafsdóttir Hjartar]]
* [[Jóhannes Sæmundsson]]
Þessar síður sýnast mér vera um fólk sem er ekki þekkt fyrir margt annað en að vera foreldrar forseta. Ég hugsa að Þórarinn og Grímur sleppi þar sem þeir gegndu opinberum störfum eða embættum, en ég er ekki viss um hin þrjú. Hvað finnst ykkur? [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 16:05 (UTC)
:Jóhannes Sæmundsson er klárlega markverður einstaklingur þar sem hann lét til sín taka í málefnum tengdum íþróttakennslu og íþróttaþjálfun með góðum árangri. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 16:14 (UTC)
:: Svanhildur sleppur líka sem útgefinn höfundur (bréfritari). Jóhannes var talsvert þekktur sem frjálsíþróttamaður, íþróttakennari og þjálfari (m.a. fræðslufulltrúi ÍSÍ). Grímur var auðvitað vel þekktur, en aðallega sem rakari. Hann finnst mér að eigi fremur heima í kafla um fjölskyldu ÓRG en sem sérgrein. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 16:17 (UTC)
::: En svo má líka athuga það sjónarmið að ef það er ekki augljóst hvernig hægt væri að auka við grein um viðkomandi einstakling, svo hún verði meira en ein málsgrein, þá ætti hún kannski fremur heima sem undirkafli í grein um frægari ættingja (sjá [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Notability#Whether_to_create_standalone_pages]) --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 16:24 (UTC)
::::Grímur Kristgeirsson var vel þekktur, þá sérstaklega fyrir vestan, löngu áður en Ólafur Ragnar varð það. Það er til nóg af efni um hann til að skrifa meira en eina málsgrein. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 20:04 (UTC)
:::::Svanhildur er einnig vel þekkt í tengslum við veikindi sín og er ''Svanhildarstofa'' á Hælinu, setri um sögu berklanna, m.a. nefnd eftir henni. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 20:27 (UTC)
::::::Já, eftir á að hyggja er ég sammála um að greinin um Svanhildi sleppi þar sem skrif hennar hafa verið gefin út og berklasetrið er nefnt eftir henni. Jóhannes mögulega líka, en greinin um hann þyrfti þá að gera betur grein fyrir því hver framlög hans í íþróttum voru, sem mér finnst hún ekki gera núna. Af þessum greinum finnst mér greinin um Sigrúnu síst eiga rétt á sér. Sú grein gefur ekki til kynna að hún hafi verið sérlega þekkt fyrir neitt annað en að eiga fræg börn. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 21:14 (UTC)
== Afstaða til vélþýðinga ==
Mig langar að stinga upp á stefnubreytingu varðandi vélþýðingar. Við höfum (oft) eytt umyrðalaust eða gert eyðingartillögur þar sem vélþýddur texti er settur inn lítt breyttur. Ástæðan er auðvitað að slíkur texti hefur hingað til verið "óforbetranlegur" og ekki þess virði að reyna að laga hann til. Þetta hefur hins vegar breyst síðustu 2 ár. Nú er vélþýddur texti frá sumum forritum oft bara bærilegur og hægt að setja inn með tiltölulega litlum lagfæringum. Það er enn augljóst þegar texti er settur inn óbreyttur frá vélþýðanda, en oft er hægt að gera hann góðan með litlum lagfæringum. Mér finnst það því ekki lengur eyðingarsök að texti sé frá vélþýðanda, heldur fremur tilefni til lagfæringar. Mér finnst við ættum því að nota hreingerningarsnið fremur en eyðingarsnið, nema vélþýðingin sé þeim mun verri. Hvað finnst ykkur? [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 11. janúar 2025 kl. 19:34 (UTC)
: Góður punktur, tek það til greina. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 11. janúar 2025 kl. 20:31 (UTC)
:'''Hafnað.''' Líttu á rannsóknir um vélarþýðingar og þar sést mjög skýrt að vélarþýðingar eru enn slæmar. Íslenska ólíkt ensku er mun flóknari, beygingarlýsingar eru helsta dæmið hérna. Það er ekki boðlegt að koma með svona fullyrðingar án þess að fletta hlutunum upp.
:Rannsóknir á íslenskum vélarþýðingum nota oft WER - word error rate, sem felur í sér hvort rétt orð er valið, ekki hvort beygingarmyndin sé rétt eða orðið passi vel í setninguna. Þannig er vélarþýðing miðeindar samkvæmt þeim sjálfum með 20% WER, en það er ekki nóg fyrir góða íslensku. Það að taka tölur frá þeim sjálfum er líka ekki góð vísindi og talan líklega í raun mun verri. Það er ekki til rannsókn á WER á íslensku í vélarþýðingunni sem [[Mw:Extension:ContentTranslate|ContentTranslate]] notar. Ef Mói væri hérna ennþá þá myndi hann setja út á allar þessar vélarþýðingar.
:Til að skoða beygingarlýsingar, skoðaðu IceNLP og Greini. Báðir möguleikarnir geta ekki snúið setningu með orðum með greini úr ensku yfir í íslensku og aftur yfir á ensku án þess að missa úr orð.
:Hvað hreingerningasniðið varðar þá er bara fleiri og fleiri greinar sem bætast þar við og ekkert sjónmál á því að það minnki niður, hvað þá niður í núll. Meðal erlenda stofnenda síðu hefur aðeins einn náð að setja fram góða þýdda grein og það var [[Notandi:Maxí|Maxí]]. Hann var að læra íslensku og þrátt fyrir það tók það hann dágóðan tíma að fá þýðinguna rétta, eftir margar athugasemdir. Þær greinar sem eru helst merktar sem vélarþýðingar af mér eru eftir erlenda stofnendur sem geta ekki lagað greinarnar. Stundum hef ég bent á [[Wikipedia:Overview]] sem þeir geta ekki farið eftir heldur, þó það sé á ensku. Merkingar með hreingerningarsniði er bara merking til að slá vandamálinu á frest um ókominn tíma. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 11. janúar 2025 kl. 20:46 (UTC)
:Wikipedia er skrifuð af notendum ekki tölvuforritum. Eins og Snævar nefndi eru þessar vélþýðingar ekki nógu góðar fyrir íslensku sama hve mörg ár hafa liðið. Menn vilja skrifa og bæta greinar um áhugamál sín en ekki laga eitthvert gervigreindarsull. ChatGPT er nákvæmasta vélþýðing sem ég þekki en samt er hún langt frá því að vera fullkomin. Hún bullar ennþá stundum orðum, beygir ekki orð rétt (einkum í fleirtölu eða kyni) og notar skrýtin orðatiltæki. Einnig getur hún ekki alltaf flett up t.d. í orðabók til að leita að viðurkenndum þýðingum o.fl. Dæmigerður notandi sem er að stofna vélþýddar síður er ekki með aðgang að gögnunum sem gera henni kleift að skrifa passlega íslensku fyrir alfræðisíðu. Að leyfa vélþýðingu myndi leiða til fleiri lægri gæða síðna þar sem höfundurinn getur ekki borið ábyrgð á þýðingu hennar.
:Höfundar ættu að nýta sér vélþýðingu til þess að skrifa meira og betur, en ekki til þess að setja texta inn þegar maður er latur. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 12. janúar 2025 kl. 12:36 (UTC)
:Ég er frekar efins um að það væri skynsamlegt skref. Ég hef frekar litið á það þannig að skánandi vélþýðingar eigi að verða til þess að við herðum frekar á kröfu um að greinar á íslensku Wikipediu séu á skiljanlegri íslensku frekar en að slaka á þeim. Þeir sem vilja lesa vélþýtt efni á íslensku geta nefnilega gert það með því að heimsækja WP á öðrum tungumálum og þýða efnið þar með hjálp þeirra tæknilausna sem eru í boði. Það er því óþarfi að búa sérstaklega til síður hér með hrátt vélþýddu efni, en auðvitað sjálfsagt að nota vélþýðingu sem hjálpartæki til að flýta fyrir þýðingum. Tilgangurinn með því að halda úti Wikipediu á íslensku hlýtur að vera að leyfa efnistökum og áherslum íslenskumælandi notenda að njóta sín. Svo tek ég líka undir með Snævari að það er ekki góð lausn að setja greinar á lélegri íslensku í viðhaldsflokka. Að hreinsa til eftir aðra er líklega óvinsælasta verkefnið á meðal notenda hér. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 12. janúar 2025 kl. 16:08 (UTC)
::Takk fyrir góð svör. Vitið þið um einhver benchmarking-próf á íslenskuþýðingum frá þessum nýju þýðendum (ég á við LLM-þýðendur eins og m.is, velthyding.is, Google Translate, Gemini og ChatGPT)? Það eru auðvitað margar greinar hér með töluvert af villum, þótt þær komi ekki frá þýðingarvélum. Þetta er frekar spurning um hvernig á að merkja þær sem eru augljóslega vélþýddar. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 12. janúar 2025 kl. 17:12 (UTC)
:::Hérna er samantekt á þýðingarvélum og einkunnum þeirra. Athugaðu að greynir er með hlutfall yfir rétt svör, á meðan hinar þýðingarvélarnar eru með hlutfall rangra svara. Einnig inniheldur greynir beygingar, en hinir ekki. Vegna þess setti ég inn rannsókn á beygingum greynis einnig.
:::*Google Translate 2018: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1fJQLMj8O5z3Q7eKDxi1tNNrFipiEL0UDyaEF0fleZ54/edit?gid=0#gid=0 30% WER
:::*ContentTranslate NLLB-200: Ekki til
:::*Greynir (Miðeind): 66% rétt með beygingum, https://miðeind.is/is/greinar/gpt-4-fra-openai-nu-mun-betra-i-islensku-med-hjalp-mideindar
:::*2011 Google Translate, Tungutorg, Apertium: https://en.ru.is/media/skjol-td/MSc_Thesis_MarthaDisBrandt.pdf Apertium 50% WER, Tungutorg 44%, GoogleTranslate 36%
:::*Greynir beygingar og orðflokkagreining: http://linguist.is/wp-content/uploads/2020/06/arnardottir2020neural.pdf 84
:::ContentTranslate NLLB-200 og Greynir á Færeysku: https://skemman.is/bitstream/1946/46019/1/MasterThesis_Annika2023_040124.pdf NLLB-200 0,93% rétt, Greynir/GPT-4: 9,61% rétt
::::Rannsóknin segir að færeyska sé þýdd út frá íslensku og að sum orð séu íslenskuð. Það er því ljóst að NLLB-200 á íslensku er betri en þessar tölur segja til um.
:::Ég met þessar niðurstöður þannig að Greynir sé bestur, síðan GoogleTranslate í öðru sæti. Beygingarrannsóknin á greyni sýnir að greynir er veikari í þýðingum, en ekki beygingum. Sambærilegt skor á Greini við hinar vélarnar væri líklega á milli talnana tveggja, 75% rétt eða 25% WER, sem er betra en GoogleTranslate. Út frá færeysku NLLB-200 rannsókninni sést að NLLB-200 er verri en Greynir.
:::Þýðingar með ContentTranslate á Wikipediu eru sendar aftur í þýðingarvélina til að bæta hana enn frekar. Sjá [[mw:Content_translation/Machine_Translation/NLLB-200#Wikimedia_Foundation’s_obligations]]. NLLB-200 og greynir eru gerfigreindar þýðingarvélar. Ef þú lætur þau fá gögn sem eru með minna en 20% leiðrétts texta, eins og með notandann JetLowly, þá lendir þú í [[:en:Garbage in, garbage out]] aðstæðum. Þýðingarvélin fær skilaboð um að þýðingin sín sé að nær öllu leyti rétt og byggir aðrar þýðingar á því. Þýðingarnar verða verri með tímanum.
:::Þetta að ekki eyða vélarþýðingum hefur verið reynt áður. Árið 2017, á milli júlí og september og aftur í desember bjó notandinn Japan Football til [[xtools:ec/is.wikipedia.org/Japan Football|893 greinar]] sem eru allar vélarþýddar. Hann stoppaði ekki fyrr en hann var [[meta:Special:CentralAuth/Japan_Football|bannaður á öllum verkefnum í september]], fékk annað tækifæri í desember sem var brotið samstundis og var bannaður aftur.
:::Það að vélarþýddar greinar séu í sama gæðaflokki og aðrar greinar er rangt. Á [[mw:Content_translation/Deletion_statistics_comparison]] í öðrum ársfjórðungi 2022 var 13% fleiri greinum eytt sem voru búnar til af ContentTranslate, heldur en öðrum greinum. Það sama gildir um aðra ársfjórðunga á þeirri síðu. Íslenska Wikipedia endar á þessum lista þegar hlutfall greina frá ContentTranslate sem hefur verið eytt er hátt. Það er enn eitt dæmið um að vélþýðingar séu ekki nógu góðar án leiðréttinga.
:::Ég hef enga samúð með notendum sem að opna bara ContentTranslate, smella nokkrum sinnum án þess að leiðrétta nokkurn skapaðan hlut og gefa út grein þannig. Það að afrita og líma frá öðrum þýðingarvélum án leiðréttinga er alveg jafn slæmt.
:::Ég mæli með þessum vinnubrögðum:
:::# Notist við ContentTranslate, vélþýðing.is (Greynir) eða GoogleTranslate. Tungutorg og Apertium eru annars flokks þýðingarvélar og ekki nothæfar.
:::# Notandi skal hafa kunnáttu á íslensku, minnst eitt ár í íslenskukennslu eða með íslensku sem móðurmál. Notendur með minni kunnáttu geta ekki breytt beygingamyndum vegna þekkingarleysis.
:::# Notandi skal alltaf leiðrétta vélarþýðingar. Síður sem hafa verið merktar af ContentTranslate í [[:Flokkur:Síður með óathuguðum þýðingum]] hafa minna en 20% leiðréttan texta frá notenda. Notandi sem vistar slíka grein hefur verið varaður við af ContentTranslate og því er réttlætanlegt að eyða henni.
:::[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 13. janúar 2025 kl. 08:05 (UTC)
::::Takk fyrir þetta. Ég vissi ekki af NLLB-200. Þetta eru verðmætar upplýsingar, en aðeins ein rannsókn (á Google Translate) inniheldur benchmarking upplýsingar fyrir tauganetsþýðanda á íslensku. GT hefur aðeins batnað síðan 2018, en (sýnist mér) ekki nógu mikið til að breyta þessum niðurstöðum verulega. Út frá minni eigin reynslu er GT versti tauganetsþýðandinn sem ég hef prófað. Ég er alveg sammála því að óbreyttur texti frá Content Translate hefur oftast verið ónothæfur. Ég hef oft reynt að nota CT en var kominn á það að það svaraði ekki kostnaði. Ég væri fljótari að þýða frá grunni. Ég kannski prófa það aftur. Ég er rétt að byrja að prófa m.is/thyding og Gemini Pro, en við fyrstu sýn virðast mér þessi tæki þýða mun betur en bæði GT og CT, nógu vel til að hægt væri að bera villufjölda saman við íslenskan Wikipedia-notanda með litla reynslu af textaskrifum, en ég get að vísu ekki vísað í nein alvöru próf til að staðfesta það. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 13. janúar 2025 kl. 11:45 (UTC)
:::::Fann loks próf sem sýnir hvað þýðandinn í ContentTranslate gerir. Hann er með skorið 25% rétt [[:En:BLEU|BLEU]]. Ef ég hefði ekki verið búinn að biðja WMF um að nota Greyni/GPT-4 þá hefði ég tekið ákvörðunina í [[Wikipedia:Potturinn/Safn 27#Reverting to Google as the default Machine Translation in Icelandic Wikipedia]] til endurskoðunar. Líka, prófin sem ég vísa til eru að prófa texta frá Íslensku Wikipediu, hún hefur verið hluti af þessum prófunum í nokkur ár.
:::::M.is hefur engin próf, þannig þetta lyktar af sömu vitleysunni og umræðan "Reverting to Google as the default Machine Translation in Icelandic Wikipedia". Beiðni hafnað. M.is er ekki með skráðan þýðanda eða tokanizer. Sú vefsíða skráir bara orðabækur og hugbúnað sem skrifar texta frá talmáli. Apertium bætti sig um 5% við það að taka upp tokanizerinn Ice-NLP. Sýnir bara að metnaðurinn að hafa bestu þýðingarvélina er ekki til staðar hjá m.is. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 28. janúar 2025 kl. 05:00 (UTC)
== Launching! Join Us for Wiki Loves Ramadan 2025! ==
Dear All,
We’re happy to announce the launch of [[m:Wiki Loves Ramadan 2025|Wiki Loves Ramadan 2025]], an annual international campaign dedicated to celebrating and preserving Islamic cultures and history through the power of Wikipedia. As an active contributor to the Local Wikipedia, you are specially invited to participate in the launch.
This year’s campaign will be launched for you to join us write, edit, and improve articles that showcase the richness and diversity of Islamic traditions, history, and culture.
* Topic: [[m:Event:Wiki Loves Ramadan 2025 Campaign Launch|Wiki Loves Ramadan 2025 Campaign Launch]]
* When: Jan 19, 2025
* Time: 16:00 Universal Time UTC and runs throughout Ramadan (starting February 25, 2025).
* Join Zoom Meeting: https://us02web.zoom.us/j/88420056597?pwd=NdrpqIhrwAVPeWB8FNb258n7qngqqo.1
* Zoom meeting hosted by [[m:Wikimedia Bangladesh|Wikimedia Bangladesh]]
To get started, visit the [[m:Wiki Loves Ramadan 2025|campaign page]] for details, resources, and guidelines: Wiki Loves Ramadan 2025.
Add [[m:Wiki Loves Ramadan 2025/Participant|your community here]], and organized Wiki Loves Ramadan 2025 in your local language.
Whether you’re a first-time editor or an experienced Wikipedian, your contributions matter. Together, we can ensure Islamic cultures and traditions are well-represented and accessible to all.
Feel free to invite your community and friends too. Kindly reach out if you have any questions or need support as you prepare to participate.
Let’s make Wiki Loves Ramadan 2025 a success!
For the [[m:Wiki Loves Ramadan 2025/Team|International Team]] 16. janúar 2025 kl. 12:08 (UTC)
<!-- Message sent by User:ZI Jony@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Non-Technical_Village_Pumps_distribution_list&oldid=27568454 -->
== Tillaga að úrvalsgrein ==
Ég setti inn tillögu að úrvalsgrein fyrir bráðum þremur árum sem enginn tók afstöðu til. Gæti einhver sagt sína skoðun? Annars finnst mér að við mættum vera miklu duglegri að tilnefna úrvalsgreinar og gæðagreinar. Flestar greinarnar sem hafa þá stöðu voru samþykktar fyrir löngu, og það eru til fullt af nýrri greinum af sambærilegum gæðum. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 18. janúar 2025 kl. 22:04 (UTC)
: Fór framhjá mér. Skal taka afstöðu núna. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 18. janúar 2025 kl. 22:23 (UTC)
:Það er líka ein tveggja ára gæðagreins tillaga. Sammála um að það séu til fleiri mögulegar gæðagreinar sem hefur aldei verið kosið um. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 18. janúar 2025 kl. 22:49 (UTC)
:Ég hef lengi ætlað mér að gera tillögur um breytingar, bæði á því hvernig greinar fá þessar gæðamerkingar og líka mögulega inntaki þeirra. Það er augljóst að þessar reglur um tilnefningar og kosningar gera ráð fyrir miklu stærra og virkara samfélagi notenda en nú er. Það er hreinlega ómögulegt að fá nýja úrvalsgrein samþykkta samkvæmt þessum reglum af því að það eru ekki einu sinni sex virkir notendur sem eru líklegir til að taka þátt í slíkri yfirferð. Svona stífar reglur um tiltekinn atkvæðafjölda og fleira ganga í raun gegn því hvernig ákvarðanir eru yfirleitt teknar á WP. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 18. janúar 2025 kl. 23:02 (UTC)
::Í sannleika sagt finnst mér líka eins og gæðastaðallinn hafi færst eitthvað til frá því að flestar eldri greinarnar voru samþykktar. Margar greinarnar sem eru í flokknum Gæðagreinar eru styttri og með færri heimildir en greinar sem hefur verið hafnað í seinni tíð, eða hafa aldrei verið tilnefndar. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 19. janúar 2025 kl. 04:10 (UTC)
:::Það er hægt að útskýra stóran hluta þessara felldna tillaga út frá hlutfalli ytri tengla og lengd greinarinnar (lengd greinar/fjöldi ytri tengla). Ég ætla ekki að reyna að telja heimildirnar sjálfar, það er gífurleg vinna. Það getur líka verið að greinin hafi breyst nægilega mikið frá því að tillagan var lögð fram. Það hefur áður verið gert allsherjar endurmat á úrvalsgreinum og það kemur til greina að gera það sama fyrir gæðagreinar. Meðalstærð gæðagreina er 32.043 bæti.
:::Meðal felldra tillagna eru þessar greinar með hæsta hlutfallið af ytri tenglum á lengd greinar og takmarkað við greinar sem eru stærri en 32.000 bæti: [[Kanada]], [[Bandaríkin]], [[Íslenska þjóðkirkjan]], [[Ítalía]]. Fyrir utan Íslensku þjóðkirkjuna voru þessar tillögur meðal fyrstu 11 tilnefningana og Íslenska þjóðkirkjan var tilnefnd 2007.
:::Meðal samþykktra tillagna eru þessar greinar með lægsta hlutfallið af ytri tenglum á lengd greinar: [[Falklandseyjastríðið]], [[Knattspyrnufélagið Fram]], [[Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda]], [[Massi]], [[Jörundur hundadagakonungur]], [[Vilmundur Gylfason]].
:::Kanski byrja á að leggja þessar felldu greinar aftur fram og fara fram á endurmat á þessum samþykktu tillögum? [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 19. janúar 2025 kl. 09:01 (UTC)
=== Tilllaga ===
Legg til að breyta atkvæðafjölda fyrir tillögur til gæðagreina úr 3 í 2 og atkvæðafjölda fyrir úrvalsgreina úr 6 í 4. Endurmats atvæðafjöldi verður áfram sá sami. Þar að auki, sá sem leggur fram tillögu, bæði endurmat og tillögu um nýja gæðagrein eða úrvalsgrein, telst sem atvæði með tillögunni, svo framalega sem hann stenst kosningarétt.
*Dæmi:
Eftir að tillaga hefur verið lögð fram um nýja gæðagrein, þarf bara eitt atkvæði með tillögunni í viðbót. Ef slík tillaga fær síðan eitt atkvæði á móti þá fellur hún, enda hlutfall mótmæla yfir 25%.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 19. janúar 2025 kl. 00:41 (UTC)
:Ég setti inn nokkrar tillögur að gæðagreinum. Þetta eru ekki endilega gallalausar greinar (annars myndi ég tilnefna þær sem úrvalsgreinar), en þær eru að mínu mati ekkert síðri en margar eldri greinar sem hafa stöðu gæðagreina. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 19. janúar 2025 kl. 20:01 (UTC)
:{{Samþykkt}}. Ég er með í huga tillögu að aðeins róttækari breytingu á þessum ferlum sem ég þarf að móta aðeins betur, en þetta er skref í rétta átt. Þar sem enginn hefur mótmælt þessu í þrjár vikur, þá lít ég svo á að það sé sátt um þetta. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 10. febrúar 2025 kl. 11:17 (UTC)
== Universal Code of Conduct annual review: provide your comments on the UCoC and Enforcement Guidelines ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
My apologies for writing in English.
{{Int:Please-translate}}.
I am writing to you to let you know the annual review period for the Universal Code of Conduct and Enforcement Guidelines is open now. You can make suggestions for changes through 3 February 2025. This is the first step of several to be taken for the annual review.
[[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review|Read more information and find a conversation to join on the UCoC page on Meta]].
The [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee]] (U4C) is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review was planned and implemented by the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|you may review the U4C Charter]].
Please share this information with other members in your community wherever else might be appropriate.
-- In cooperation with the U4C, [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User talk:Keegan (WMF)|talk]]) 24. janúar 2025 kl. 01:11 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=27746256 -->
== Feminism and Folklore 2025 starts soon ==
<div style="border:8px maroon ridge;padding:6px;>
[[File:Feminism and Folklore 2025 logo.svg|centre|550px|frameless]]
::<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<center>''{{int:please-translate}}''</center>
Dear Wiki Community,
You are humbly invited to organize the '''[[:m:Feminism and Folklore 2025|Feminism and Folklore 2025]]''' writing competition from February 1, 2025, to March 31, 2025 on your local Wikipedia. This year, Feminism and Folklore will focus on feminism, women's issues, and gender-focused topics for the project, with a [[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2025|Wiki Loves Folklore]] gender gap focus and a folk culture theme on Wikipedia.
You can help Wikipedia's coverage of folklore from your area by writing or improving articles about things like folk festivals, folk dances, folk music, women and queer folklore figures, folk game athletes, women in mythology, women warriors in folklore, witches and witch hunting, fairy tales, and more. Users can help create new articles, expand or translate from a generated list of suggested articles.
Organisers are requested to work on the following action items to sign up their communities for the project:
# Create a page for the contest on the local wiki.
# Set up a campaign on '''CampWiz''' tool.
# Create the local list and mention the timeline and local and international prizes.
# Request local admins for site notice.
# Link the local page and the CampWiz link on the [[:m:Feminism and Folklore 2025/Project Page|meta project page]].
This year, the Wiki Loves Folklore Tech Team has introduced two new tools to enhance support for the campaign. These tools include the '''Article List Generator by Topic''' and '''CampWiz'''. The Article List Generator by Topic enables users to identify articles on the English Wikipedia that are not present in their native language Wikipedia. Users can customize their selection criteria, and the tool will present a table showcasing the missing articles along with suggested titles. Additionally, users have the option to download the list in both CSV and wikitable formats. Notably, the CampWiz tool will be employed for the project for the first time, empowering users to effectively host the project with a jury. Both tools are now available for use in the campaign. [https://tools.wikilovesfolklore.org/ '''Click here to access these tools''']
Learn more about the contest and prizes on our [[:m:Feminism and Folklore 2025|project page]]. Feel free to contact us on our [[:m:Talk:Feminism and Folklore 2025/Project Page|meta talk page]] or by email us if you need any assistance.
We look forward to your immense coordination.
Thank you and Best wishes,
'''[[:m:Feminism and Folklore 2025|Feminism and Folklore 2025 International Team]]'''
::::Stay connected [[File:B&W Facebook icon.png|link=https://www.facebook.com/feminismandfolklore/|30x30px]] [[File:B&W Twitter icon.png|link=https://twitter.com/wikifolklore|30x30px]]
</div></div>
--[[Notandi:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]] ([[Notandaspjall:MediaWiki message delivery|spjall]]) 29. janúar 2025 kl. 02:35 (UTC)
== Wiki Loves Folklore is back! ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{int:please-translate}}
[[File:Wiki Loves Folklore Logo.svg|right|150px|frameless]]
Dear Wiki Community,
You are humbly invited to participate in the '''[[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2025|Wiki Loves Folklore 2025]]''' an international media contest organized on Wikimedia Commons to document folklore and intangible cultural heritage from different regions, including, folk creative activities and many more. It is held every year from the '''1st till the 31st''' of March.
You can help in enriching the folklore documentation on Commons from your region by taking photos, audios, videos, and [https://commons.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:UploadWizard&campaign=wlf_2025 submitting] them in this commons contest.
You can also [[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2025/Organize|organize a local contest]] in your country and support us in translating the [[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2025/Translations|project pages]] to help us spread the word in your native language.
Feel free to contact us on our [[:c:Commons talk:Wiki Loves Folklore 2025|project Talk page]] if you need any assistance.
'''Kind regards,'''
'''Wiki loves Folklore International Team'''
--[[Notandi:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]] ([[Notandaspjall:MediaWiki message delivery|spjall]]) 29. janúar 2025 kl. 02:35 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:Tiven2240@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery/Wikipedia&oldid=26503019 -->
== Reminder: first part of the annual UCoC review closes soon ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
My apologies for writing in English.
{{Int:Please-translate}}.
This is a reminder that the first phase of the annual review period for the Universal Code of Conduct and Enforcement Guidelines will be closing soon. You can make suggestions for changes through [[d:Q614092|the end of day]], 3 February 2025. This is the first step of several to be taken for the annual review.
[[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review|Read more information and find a conversation to join on the UCoC page on Meta]]. After review of the feedback, proposals for updated text will be published on Meta in March for another round of community review.
Please share this information with other members in your community wherever else might be appropriate.
-- In cooperation with the U4C, [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User talk:Keegan (WMF)|talk]]) 3. febrúar 2025 kl. 00:48 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28198931 -->
== Tillaga: Stílviðmið ==
Ég tel ástæðu til þess að búa til reglur um hvernig síður á wikipediu séu settar upp. [[:Flokkur:Wikipedia:Hreingerning_óskast]] er einn stærsti viðhaldsflokkurinn og það þarf skýringar á því hvernig á að laga síðurnar, sem þessar nýju reglur eiga að leysa. Í ljósi stærðar reglanna setti ég það á sérsíðu, [[Wikipedia:Potturinn/Stílviðmið]]. Athugasemdum skal bæta við á ''undirsíðuna''. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 8. febrúar 2025 kl. 13:43 (UTC)
:Flott. Einnig gæti verið þægilegt að hafa fyrirmyndir. T.d. ef búa á til grein um hljómsveit má horfa til einhverrar ákveðinnar greinar eða greina um hljómsveit. Það myndi vonandi líka hjálpa til við samræmi milli greina. [[Notandi:Cinquantecinq|Cinquantecinq]] ([[Notandaspjall:Cinquantecinq|spjall]]) 8. febrúar 2025 kl. 22:51 (UTC)
::Fyrirmyndirnar ættu að vera [[Wikipedia:Gæðagreinar]] og [[Wikipedia:Úrvalsgreinar]]. Þær gæða- og úrvalsgreinar sem ná ekki viðmiðunum laga ég bara. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 22. febrúar 2025 kl. 08:33 (UTC)
:Rýmkaði textann aðeins á tveimur stöðum. Í fyrsta lagi leyfir feitletunarreglan núna að merkja atriði, sem passar betur við röksemdarfærsluna. Í öðru lagi mega fyrirsagnir núna innihalda tengla (bæði innri og ytri tengla), en ekki heimildir. Röksemdarfærslan var að fyrirsagnir gætu ekki innihaldið tengla af tæknilegum ástæðum, sem reyndist rangt við prófun. Þessi sama prófun sýndi líka að heimildir í fyrirsögn virkar ekki, vegna þess að ekki var hægt að tengja í fyrirsögnina.
:Lít á þessar breytingar sem tiltölulega minniháttar. Í ljósi þess að tveir eru sammála (með mér meðtöldum) og enginn á móti þá geri ég þetta að reglu.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 6. mars 2025 kl. 02:42 (UTC)
:: Það væri samt í andstöðu við [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Manual_of_Style/Linking] þar sem mælt er með því að tengja undir fyrirsagnir fremur en í fyrirsögninni sjálfri. Er ástæða til að bregða út af þeirri reglu? --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 6. mars 2025 kl. 14:47 (UTC)
:::Já, það er ástæða fyrir því að leyfa tengla í fyrirsögnum. Enska wikipedia bætti við sinni reglu í breytingunni [[:en:Special:Diff/291987216]] sem notar [[:en:WP:ACCESS]] sem ástæðu, sem hefur ekki þetta atriði, en wp:access er fyrir aðgengismál. Enska wikipedia byggir líka ofaná staðlinum WCA frá [[W3C]] sem segir "In some situations, authors may want to provide part of the description of the link in logically related text that provides the context for the link." ( https://www.w3.org/WAI/WCAG22/Understanding/link-purpose-in-context.html )
:::Einstaklingur sem er blindur eða hálfblindur myndi nota skjálesara hugbúnað. Sjálesarinn myndi lesa "fyrirsögn tengill <kaflatitill>". Setningin "Eftirfarandi kafli er um <nowiki>[[<kaflatitil>]]</nowiki>", sem kæmi í staðinn fyrir tengilinn í fyrirsögninni, er bara umbreyting á stikkorðum í setningu án frekara samhengis. Snið:Aðalgrein er lítið skárri, en ég ætla að leyfa þeirri notkun að vera einstaklingsbundri. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 6. mars 2025 kl. 16:49 (UTC)
== <span lang="en" dir="ltr"> Upcoming Language Community Meeting (Feb 28th, 14:00 UTC) and Newsletter</span> ==
<div lang="en" dir="ltr">
<section begin="message"/>
Hello everyone!
[[File:WP20Symbols WIKI INCUBATOR.svg|right|frameless|150x150px|alt=An image symbolising multiple languages]]
We’re excited to announce that the next '''Language Community Meeting''' is happening soon, '''February 28th at 14:00 UTC'''! If you’d like to join, simply sign up on the '''[[mw:Wikimedia_Language_and_Product_Localization/Community_meetings#28_February_2025|wiki page]]'''.
This is a participant-driven meeting where we share updates on language-related projects, discuss technical challenges in language wikis, and collaborate on solutions. In our last meeting, we covered topics like developing language keyboards, creating the Moore Wikipedia, and updates from the language support track at Wiki Indaba.
'''Got a topic to share?''' Whether it’s a technical update from your project, a challenge you need help with, or a request for interpretation support, we’d love to hear from you! Feel free to '''reply to this message''' or add agenda items to the document '''[[etherpad:p/language-community-meeting-feb-2025|here]]'''.
Also, we wanted to highlight that the sixth edition of the Language & Internationalization newsletter (January 2025) is available here: [[:mw:Special:MyLanguage/Wikimedia Language and Product Localization/Newsletter/2025/January|Wikimedia Language and Product Localization/Newsletter/2025/January]]. This newsletter provides updates from the October–December 2024 quarter on new feature development, improvements in various language-related technical projects and support efforts, details about community meetings, and ideas for contributing to projects. To stay updated, you can subscribe to the newsletter on its wiki page: [[:mw:Wikimedia Language and Product Localization/Newsletter|Wikimedia Language and Product Localization/Newsletter]].
We look forward to your ideas and participation at the language community meeting, see you there!
<section end="message"/>
</div>
<bdi lang="en" dir="ltr">[[User:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]]</bdi> 22. febrúar 2025 kl. 08:29 (UTC)
<!-- Message sent by User:SSethi (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28217779 -->
== Hlaða inn skrá er ólæsileg í dökkri stillingu ==
[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Kerfiss%C3%AD%C3%B0a:Hla%C3%B0a_inn Hlaða inn skrá ] er ólæsileg þegar dökk stilling er notuð. [[Notandi:Stalfur|Stalfur]] ([[Notandaspjall:Stalfur|spjall]]) 1. mars 2025 kl. 18:38 (UTC)
:Lagað. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 1. mars 2025 kl. 19:44 (UTC)
== Universal Code of Conduct annual review: proposed changes are available for comment ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
My apologies for writing in English.
{{Int:Please-translate}}.
I am writing to you to let you know that [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review/Proposed_Changes|proposed changes]] to the [[foundation:Special:MyLanguage/Policy:Universal_Code_of_Conduct/Enforcement_guidelines|Universal Code of Conduct (UCoC) Enforcement Guidelines]] and [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) Charter]] are open for review. '''[[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review/Proposed_Changes|You can provide feedback on suggested changes]]''' through the [[d:Q614092|end of day]] on Tuesday, 18 March 2025. This is the second step in the annual review process, the final step will be community voting on the proposed changes.
[[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review|Read more information and find relevant links about the process on the UCoC annual review page on Meta]].
The [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee]] (U4C) is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review was planned and implemented by the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|you may review the U4C Charter]].
Please share this information with other members in your community wherever else might be appropriate.
-- In cooperation with the U4C, [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] 7. mars 2025 kl. 18:51 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28307738 -->
== An improved dashboard for the Content Translation tool ==
<div lang="en" dir="ltr">
{{Int:hello}} Wikipedians,
Apologies as this message is not in your language, {{Int:please-translate}}.
The [[mediawikiwiki:Special:MyLanguage/Wikimedia_Language_and_Product_Localization|Language and Product Localization team]] has improved the [https://test.wikipedia.org/w/index.php?title=Special:ContentTranslation&filter-type=automatic&filter-id=previous-edits&active-list=suggestions&from=en&to=es Content Translation dashboard] to create a consistent experience for all contributors using mobile and desktop devices. The improved translation dashboard allows all logged-in users of the tool to enjoy a consistent experience regardless of their type of device.
With a harmonized experience, logged-in desktop users now have access to the capabilities shown in the image below.
[[file:Content_Translation_new-dashboard.png|alt=|center|thumb|576x576px|Notice that in this screenshot, the new dashboard allows: Users to adjust suggestions with the "For you" and "...More" buttons to select general topics or community-created collections (like the example of Climate topic). Also, users can use translation to create new articles (as before) and expand existing articles section by section. You can see how suggestions are provided in the new dashboard in two groups ("Create new pages" and "Expand with new sections")-one for each activity.]]
[[File:Content_Translation_dashboard_on_desktop.png|alt=|center|thumb|577x577px|In the current dashboard, you will notice that you can't adjust suggestions to select topics or community-created collections. Also, you can't expand on existing articles by translating new sections.]]
We will implement [[mw:Special:MyLanguage/Content translation#Improved translation experience|this improvement]] on your wiki '''on Monday, March 17th, 2025''' and remove the current dashboard '''by May 2025'''.
Please reach out with any questions concerning the dashboard in this thread.
Thank you!
On behalf of the Language and Product Localization team.
</div>
<bdi lang="en" dir="ltr">[[User:UOzurumba (WMF)|UOzurumba (WMF)]]</bdi> 13. mars 2025 kl. 02:55 (UTC)
<!-- Message sent by User:UOzurumba (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:UOzurumba_(WMF)/sandbox_CX_Unified_dashboard_announcement_list_1&oldid=28382282 -->
== <span lang="en" dir="ltr">Your wiki will be in read-only soon</span> ==
<div lang="en" dir="ltr">
<section begin="server-switch"/><div class="plainlinks">
[[:m:Special:MyLanguage/Tech/Server switch|Read this message in another language]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-Tech%2FServer+switch&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]
The [[foundation:|Wikimedia Foundation]] will switch the traffic between its data centers. This will make sure that Wikipedia and the other Wikimedia wikis can stay online even after a disaster.
All traffic will switch on '''{{#time:j xg|2025-03-19|en}}'''. The switch will start at '''[https://zonestamp.toolforge.org/{{#time:U|2025-03-19T14:00|en}} {{#time:H:i e|2025-03-19T14:00}}]'''.
Unfortunately, because of some limitations in [[mw:Special:MyLanguage/Manual:What is MediaWiki?|MediaWiki]], all editing must stop while the switch is made. We apologize for this disruption, and we are working to minimize it in the future.
A banner will be displayed on all wikis 30 minutes before this operation happens. This banner will remain visible until the end of the operation.
'''You will be able to read, but not edit, all wikis for a short period of time.'''
*You will not be able to edit for up to an hour on {{#time:l j xg Y|2025-03-19|en}}.
*If you try to edit or save during these times, you will see an error message. We hope that no edits will be lost during these minutes, but we can't guarantee it. If you see the error message, then please wait until everything is back to normal. Then you should be able to save your edit. But, we recommend that you make a copy of your changes first, just in case.
''Other effects'':
*Background jobs will be slower and some may be dropped. Red links might not be updated as quickly as normal. If you create an article that is already linked somewhere else, the link will stay red longer than usual. Some long-running scripts will have to be stopped.
* We expect the code deployments to happen as any other week. However, some case-by-case code freezes could punctually happen if the operation require them afterwards.
* [[mw:Special:MyLanguage/GitLab|GitLab]] will be unavailable for about 90 minutes.
This project may be postponed if necessary. You can [[wikitech:Switch_Datacenter|read the schedule at wikitech.wikimedia.org]]. Any changes will be announced in the schedule.
'''Please share this information with your community.'''</div><section end="server-switch"/>
</div>
<bdi lang="en" dir="ltr">[[User:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]]</bdi> 14. mars 2025 kl. 23:14 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Non-Technical_Village_Pumps_distribution_list&oldid=28307742 -->
== Skólameistarar ==
Ég hef búið til síður um skólameistara FG en þær eru merktar sem ómarkverðar. Ég vil því grípa tækifærið og segja að það eru til minnst þrjár síður um Rektora MR sem hafa fengið að standa ansi lengi. [[Kerfissíða:Framlög/85.220.124.13|85.220.124.13]] 24. mars 2025 kl. 00:42 (UTC)
:Það eru ábyggilega greinar í flokknum [[:Flokkur:Íslenskir skólameistarar|Íslenskir skólameistarar]] sem eru ekki markverðar. Það er alveg hægt að taka umræðu um það. Svo eru menn eins og [[Sveinbjörn Egilsson]] sem er þekktastur fyrir að vera rektor MR, hann er alveg nægilega markverður. Það þarf að taka hvert dæmi fyrir sig. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 24. mars 2025 kl. 01:26 (UTC)
:Þær greinar sem tengja bæði í MR og í flokkinn eru: [[Ingimar_Jónsson]], [[Yngvi_Pétursson]], [[Helgi_Hermann_Eiríksson]] og [[Elísabet_Siemsen]]. Ef maður dæmir efnið bara út frá því sem stendur í greininni, þá er Helgi sá eini sem vann við aðra starfsstétt og gerði í því starfstétt markvert starf. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 24. mars 2025 kl. 01:42 (UTC)
::Það er alveg umræða út af fyrir sig hvort við ættum að vera með greinar um rektora menntaskóla almennt. [[Wikipedia:Markverðugleiki (fólk)|Viðmið um markverðugleika fólks]] (þótt þær séu ekki bindandi) hníga ekki sérstaklega í þá átt, og aðrar tungumálaútgáfur virðast lítið vera með greinar um kennara eða skólastjóra fyrir neðan háskólastig, nema þeir séu þekktir fyrir eitthvað annað en skólastarfið.
::Ég tel frekar borðliggjandi að grunnskólastjórar uppfylla ekki markverðugleikareglur nema þeir séu þekktir fyrir eitthvað fleira. @[[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] bjó til tvær greinar um grunnskólakennara. Í annarri greininni er tekið fram að viðkomandi hafi verið bæjarfulltrúi, sem gæti réttlætt að henni sé haldið. Í hinni greininni (um Gunnlaug Sigurðsson) kemur ekkert fram annað en að hann hafi verið grunnskólastjóri, og sú grein þyrfti því að gera betur grein fyrir störfum hans ef það á að halda henni. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 24. mars 2025 kl. 03:19 (UTC)
::Leitaði að öllum greinunum, bæði greinum Björns og MR skólastjórunum. Fyrrgreindur listi MR skólastjóra voru allir með tug eða hundruð leitarniðurstaðna á tímarit.is, fyrir utan Yngva og Elísabetu. Elísabet var fyrsti framhaldsskóla forvarnafulltrúinn, svo hún sleppur, en Yngvi hefur ekki gert neitt markvert.
::Í flokki greina sem Björn bjó til fann ég að Gunnlaugur hafði fengið verðlaun, sem gerir hann markverðan, en rest má eyða. Greinin um Kristinn mun ekki snúast um annað en slælega dómgreind, sbr. https://gamla.mannlif.is/ordromur/skolameistarinn-kristinn-vekur-furdu/ og aðrar fréttir af sama máli. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 24. mars 2025 kl. 08:25 (UTC)
== Nöfn á varðskipum ==
Mig langar að stinga upp á samræmingu á nöfnum á greinum um íslensk varðskip. Í stað þess að þau heiti t.d. [[Þór (skip)]] eða [[Ægir (skip)]] að þau kallist [[Varðskipið Þór]] og [[Varðskipið Freyja]]. Þar sem væru fleiri en eitt skip með sama nafn þá væri það nafn skipsins og árið sem það var tekið í notkun hjá LHG, t.d. [[Varðskipið Þór (1951)]], eða árin sem það var í notkun hjá LHG, t.d. [[Varðskipið Þór (1951–1982)]]. Rökin eru að nafnið væri meira lýsandi auk þess sem þau eru oftar en ekki þekkt undir þeim nöfnum í umfjöllun. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 11:40 (UTC)
: Eina sem ég hefði á móti því er að þá er eins og "Varðskipið" sé hluti af nafni skipsins, sem það er ekki. Hvað með t.d. [[Þór (varðskip 1951-1982)]]? Erlendis er víða hefð fyrir einhvers konar forskeyti, (MS, SS, HMS o.s.frv.), en það er þá formlegur hluti nafnsins í skipaskrá. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 12:55 (UTC)
::Það mætti færa rök fyrir því að það algenga nafn skipana (samanber [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Article_titles#Use_commonly_recognizable_names WP:COMMONNAME] á ensku WP) og því heppilegra fyrir greinina en ég væri alveg sáttur við þína tillögu þar sem hún er einnig betur lýsandi heldur en núverandi nafnahefð.
::Það er einnig spurning um að nota forskeytið V/S en Landhelgisgæslan notar það að einhverju leyti og notkun þess finnst einnig á Tímarit.is, sbr. [https://timarit.is/?q=%22V%2FS+%C3%9E%C3%B3r%22&size=100&isAdvanced=false] og [https://www.lhg.is/media/skip/thor/VSTHOR_BAEKLINGUR_ISL.pdf]. V/S stendur reyndar fyrir Varðskip. Enska WP notar ICGV (Icelandic Coast Guard Vessel) forskeytið á undan í greinum um íslensku varðskipin [https://en.wikipedia.org/wiki/ICGV_%C3%9E%C3%B3r_(2009) ICGV Þór (2009)] og LHG virðist nota það að einhverju leyti á ensku [https://www.lhg.is/media/skip/thor/VS_THOR_OneSheet_web.pdf]. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 13:57 (UTC)
:::V/s hefur líka verið notað yfir vélskip á íslensku. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 14:04 (UTC)
:Mér finnst í lagi að setja 'varðskipið' í titilinn (án þess að vera í sviga). Ef við tökum Ægi sem dæmi og leitum að því á tímarit.is, þá fáum við meldingu frá vefnum að hafa leitina nákvæmari. Ægir skilar líka þúsundum niðurstaðna fyrir vígslu skipsins 1968. Þannig ég tel að titilinn sé enn að fylgja eftir 'algengasta heiti viðfangsefnisins' reglunni af [[Wikipedia:Nafnavenjur greina]]. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 14:08 (UTC)
:: Mér finnst það vafasamt, af því þessi skip hafa formlegt nafn sem er að finna í opinberum gögnum (skipaskrá). Þór er þar til dæmis skráður sem "Þór RE". Að setja "Varðskipið" fyrir framan er dálítið eins og að hafa flettur á borð við "Rapparinn Kanye West", eða "Tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson". --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 14:44 (UTC)
:::Ég veit ekki hvort það séu dæmi um það á is.wiki en á en.wiki má finna greinar með nöfnin [https://en.wikipedia.org/wiki/German_battleship_Bismarck German battleship ''Bismarck''], [https://en.wikipedia.org/wiki/Italian_cruiser_Guglielmo_Pepe Italian cruiser ''Guglielmo Pepe''], [https://en.wikipedia.org/wiki/Russian_aircraft_carrier_Admiral_Kuznetsov Russian aircraft carrier ''Admiral Kuznetsov]'' og [https://en.wikipedia.org/wiki/French_destroyer_Le_Fantasque French destroyer ''Le Fantasque'']. Sjá nánar á [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Naming_conventions_(ships)#Ships_from_navies_without_ship_prefixes Wikipedia:Naming conventions (ships)#Ships from navies without ship prefixes]. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 15:18 (UTC)
::::Gildir einnig um varðskip þar sbr. [https://en.wikipedia.org/wiki/French_patrol_vessel_La_Glorieuse French patrol vessel ''La Glorieuse''] og [https://en.wikipedia.org/wiki/Japanese_patrol_vessel_Akitsushima Japanese patrol vessel ''Akitsushima'']. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 15:34 (UTC)
::::: Þá ætti þetta að vera [[Íslenska varðskipið Þór]], eða hvað? Ég tek fram að ég hef ekki sterka skoðun á þessu. Fannst bara að flettuheitið ætti að fylgja heiti skipsins með aðgreiningu í sviga eftir þörfum, eins og venjan er. Mikilvægara er þó að vera með vandaðar greinar um þessi merkilegu skip. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 15:47 (UTC)
::::::Þætti það vera óþarfi fyrir íslensk varðskip amk í ljósi þess að þetta er íslenska Wikipedia. En sjáum hvort við fáum ekki fleiri álit hérna inn. Stefni á að renna yfir þessar greinar á næstunni og laga þær til. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 16:17 (UTC)
::::Ég svo sem hef ekkert sterka skoðun á þessu en vildi bæta inní umræðuna að þetta eru náttúrulega erlend skip inná ensku wikipedia. Sem dæmi heitir bismarck [[:de:Bismarck_(Schiff,_1940)|Bismarck (Schiff, 1940)]] og ítalska skipið [[:it:Guglielmo_Pepe_(esploratore)|Guglielmo Pepe (esploratore)]]. S.s. ef við myndum fylgja þessu væri þetta mögulega "Ægir (varðskip)". [[Notandi:Örverpi|Örverpi]] ([[Notandaspjall:Örverpi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 22:07 (UTC)
== Wikipedia er ekki orðabók ==
Ég átta mig á því að Wikipedia er ekki orðabók og ég hef alloft lent í að greinum eftir mig sé eytt á þeim forsendum. Hins vegar vil ég benda á að það eru alltaf greinar hér og þar á Wikipedia sem mér finnst vera hreinar orðabókaskilgreiningar þannig ég vil spyrja: Hvar dragið þið línuna með hvort hugtak sé orðabókarskilgreining eða ekki? [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 30. mars 2025 kl. 22:56 (UTC)
:Geturu nefnt dæmi? [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 30. mars 2025 kl. 23:21 (UTC)
::Ég bjó eitt sinn til grein um orðin amma og afi en það er talið orðabókaskilgreining en til samanburðar þá eru til greinar um móðir og faðir sem eru ekki talin vera það. Þetta eru jú fjölskylduhugtök. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 31. mars 2025 kl. 00:24 (UTC)
:Það er ekki alltaf skýr lína þarna á milli, og sum orð eða hugtök geta átt heima bæði í orðabók eða alfræðiorðabók. En þá væri umfjöllunin væntanlega af sitt hvorum toga.
:Tökum til dæmis efnisorðið „hundur“. Ef þú leitar að orðinu í alfræðiorðabók myndirðu væntanlega finna ýmsar upplýsingar um dýrategundina hund, um hegðun og líffræði hunda og sögu þeirra. Ef þú leitar að orðinu „hundur“ í orðabók finnurðu væntanlega einfalda skilgreiningu á því hvað orðið hundur þýðir, að það vísi til ferfætts spendýrs, og mögulega orðsifjar orðsins.
:Þar liggur munurinn. Efnisorð í alfræðiorðabók fjallar um hlutinn sem orðið vísar til, efnisorð í orðabók fjallar bara um merkingu orðsins.
:Sum orð eru þess eðlis að þau eiga ekki heima í alfræðiorðabók, því þau vísa almennt ekki til neins eins sérstaks hlutar. Nýleg grein þín um endurkjör er augljóst dæmi um þetta. Greinin sem þú bjóst til skilgreinir bara hvað orðið þýðir og telur nokkur dæmi um það (og vísar bókstaflega í orðabók Cambridge sem heimildar, sem bendir augljóslega til þess að þetta ætti að vera orðabókarfærsla). [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 30. mars 2025 kl. 23:43 (UTC)
::Enska Wikipedia [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Wikipedia_is_not_a_dictionary er með leibeiningar] varðandi þetta. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 30. mars 2025 kl. 23:55 (UTC)
== Myndir ==
Það er alveg ótrúlegt hvað er hægt að finna af myndum ef maður bara leitar. Hef verið að setja inn myndir frá Flickr, Mapillary, Commons og bara internetinu (ef höfundaréttur er dottinn út). Er eitthvað forit sem hægt er að nota til að færa myndir af ensku Wikipedia yfir á íslensku, eins og myndina af [[Harpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)|Hörpu]] sem ég setti inn í dag. Og sama væri hægt að gera með kvikmyndaplaköt og fleira. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 2. apríl 2025 kl. 16:13 (UTC)
:Ekki í einum pakka. Það eru til nokkur tól á [[c:Category:MediaWiki_upload_tools]] sem taka við Excel skrá og hvort tveggja býr til myndasíðu og hleður skránni inn, þó það þyrfti að stilla það af svo það virki með [[snið:mynd]]. Á Commons er hægt að nota [[c:Commons:SPARQL query service]] til að búa til þessa excel skrá. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 2. apríl 2025 kl. 17:20 (UTC)
== Final proposed modifications to the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines and U4C Charter now posted ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
The proposed modifications to the [[foundation:Special:MyLanguage/Policy:Universal_Code_of_Conduct/Enforcement_guidelines|Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines]] and the U4C Charter [[m:Universal_Code_of_Conduct/Annual_review/2025/Proposed_Changes|are now on Meta-wiki for community notice]] in advance of the voting period. This final draft was developed from the previous two rounds of community review. Community members will be able to vote on these modifications starting on 17 April 2025. The vote will close on 1 May 2025, and results will be announced no later than 12 May 2025. The U4C election period, starting with a call for candidates, will open immediately following the announcement of the review results. More information will be posted on [[m:Special:MyLanguage//Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Election|the wiki page for the election]] soon.
Please be advised that this process will require more messages to be sent here over the next two months.
The [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C)]] is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review was planned and implemented by the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, you may [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|review the U4C Charter]].
Please share this message with members of your community so they can participate as well.
-- In cooperation with the U4C, [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User_talk:Keegan (WMF)|talk]]) 4. apríl 2025 kl. 02:04 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28469465 -->
== Bot sem fylgist með nýjum síðum tengd Íslandi á ensku wikipedia ==
Hæ. Er hægt að búa til bot sem fylgist með greinum sem bætast við [[:en:category:iceland]]? Ég hef verið að nota [https://en.wikipedia.org/w/index.php?hidebots=1&hidecategorization=1&hideWikibase=1&target=Wikipedia%3AWikiProject_Iceland%2FLists_of_pages%2FArticles&limit=500&days=7&title=Special:RecentChangesLinked&urlversion=2 þessa síðu] til að fylgjast með breytingum á ensku wikipedia og var að fatta að það er ekki búið að uppfæra [[En:Wikipedia:WikiProject Iceland/Lists of pages/Articles|listann]] í 6 ár. Það væri líka hjálplegt að gera svipað á Commons fyrir [[:Commons:Category:Iceland|Category:Iceland]]. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 4. apríl 2025 kl. 11:04 (UTC)
:Það er til [[:en:User:AlexNewArtBot/IcelandSearchResult]] sem leitar að [[:En:User:AlexNewArtBot/Iceland|ákveðnum orðum]] í nýjum greinum. Ekki setja greinar í [[:en:Category:Iceland]], bættu frekar við [[:en:Template:WikiProject Iceland]] á spjallsíðuna samkvæmt leiðbeiningum á [[:en:Wikipedia:WikiProject Iceland/Assessment]]. Þú getur vaktlistað flokk og séð þannig hvað bætist við í hann. Assessment síðan er líka með kaflann "Assessment log" sem sýnir það sem var merkt síðast.
:Á commons fyrir óþekktar myndir er frekar notast við [[c:Category:Unidentified subjects in Iceland]] og undirflokka hans. [[c:Category:Icelandic FOP cases/pending]] inniheldur eyðingartillögur á myndum af Íslenskum byggingum. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 4. apríl 2025 kl. 11:34 (UTC)
::Takk. Er byrjaður að nota þennan Unidentified subject flokk. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 4. apríl 2025 kl. 15:49 (UTC)
== 60.000 ==
Til hamingju með 60.000 greinar. Næsta markmið: 70.000 greinar :) [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 9. apríl 2025 kl. 19:20 (UTC)
:Kærar þakkir og sömuleiðis! [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 10. apríl 2025 kl. 13:06 (UTC)
::Takk og sömuleiðis. Næsta markmið 66.666 greinar ;) --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 10. apríl 2025 kl. 16:46 (UTC)
== Ukraine's Cultural Diplomacy Month 2025: Invitation ==
<div lang="en" dir="ltr">
[[File:UCDM 2025 general.png|180px|right]]
{{int:please-translate}}
Hello, dear Wikipedians!<br/>
[[:m:Special:MyLanguage/Wikimedia Ukraine|Wikimedia Ukraine]], in cooperation with the [[:en:Ministry of Foreign Affairs of Ukraine|MFA of Ukraine]] and [[:en:Ukrainian Institute|Ukrainian Institute]], has launched the fifth edition of writing challenge "'''[[:m:Special:MyLanguage/Ukraine's Cultural Diplomacy Month 2025|Ukraine's Cultural Diplomacy Month]]'''", which lasts from '''14th April''' until '''16th May 2025'''. The campaign is dedicated to famous Ukrainian artists of cinema, music, literature, architecture, design, and cultural phenomena of Ukraine that are now part of world heritage. We accept contributions in every language!
The most active contesters will receive prizes.
If you are interested in coordinating long-term community engagement for the campaign and becoming a local ambassador, we would love to hear from you! Please let us know your interest.
<br/>
We invite you to take part and help us improve the coverage of Ukrainian culture on Wikipedia in your language! Also, we plan to set up a [[:m:CentralNotice/Request/Ukraine's Cultural Diplomacy Month 2025|banner]] to notify users of the possibility to participate in such a challenge! [[:m:User:OlesiaLukaniuk (WMUA)|OlesiaLukaniuk (WMUA)]] ([[:m:User talk:OlesiaLukaniuk (WMUA)|talk]])
</div>
16. apríl 2025 kl. 16:11 (UTC)
<!-- Message sent by User:Hide on Rosé@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:OlesiaLukaniuk_(WMUA)/list_of_wikis&oldid=28552112 -->
== Vote now on the revised UCoC Enforcement Guidelines and U4C Charter ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
The voting period for the revisions to the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines ("UCoC EG") and the UCoC's Coordinating Committee Charter is open now through the end of 1 May (UTC) ([https://zonestamp.toolforge.org/1746162000 find in your time zone]). [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review/2025/Voter_information|Read the information on how to participate and read over the proposal before voting]] on the UCoC page on Meta-wiki.
The [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C)]] is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review of the EG and Charter was planned and implemented by the U4C. Further information will be provided in the coming months about the review of the UCoC itself. For more information and the responsibilities of the U4C, you may [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|review the U4C Charter]].
Please share this message with members of your community so they can participate as well.
In cooperation with the U4C -- [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User_talk:Keegan (WMF)|talk]]) 17. apríl 2025 kl. 00:34 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28469465 -->
== Skölun mynda ==
Ég legg hérmeð til að byrja að fara eftir reglu [[Wikipedia:Margmiðlunarefni]] um stærð mynda. Það verður gert með því að fá vélmennið DatBot til að skala allar ófrjálsar myndir niður í 0.1 Megapixla. Mál á borð við [[:en:Perfect 10 v. Google, Inc.]] sýna að stærð myndanna skiptir máli. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 18. apríl 2025 kl. 13:55 (UTC)
:Flott. Hélt einmitt að það væri bot að gera þetta. En bara besta mál að byrja á því. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 18. apríl 2025 kl. 19:18 (UTC)
:Gott mál. Samþykkt. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. apríl 2025 kl. 13:26 (UTC)
== Virkar ekki að setja athugasemd í snið ==
Einhver sem veit af hverju athugasemdir virka ekki í sniðinu fyrir síðu [[XXXTentacion]]? Þegar ég nota sniðið 'efn' þá kemur bara einhver villa í sniðinu. Er einhver lausn eða þarf ég bara að sleppa athugasemdunum alfarið?
Þetta voru breytingar mínar: https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=XXXTentacion&diff=1912444&oldid=1912443 [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 19. apríl 2025 kl. 13:15 (UTC)
:Sniðið efn virkar með Snið:Notelist sem segir hvar þessar athugasemdir birtast. Sjá breytingu frá mér. Það má auðvitað kalla þetta eitthvað annað en neðanmálsgreinar. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. apríl 2025 kl. 13:26 (UTC)
::Ó, kærar þakkir 🙏 [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 19. apríl 2025 kl. 13:41 (UTC)
== Er virkilega rétt að segja að engar heimildir séu að finna ef heimildir eru þær sömu og á ensku; spurning um sniðið Wpheimild? ==
Ég sá að síðan mín um [[XXXTentacion]] var merkt sem „Þessi grein inniheldur engar heimildir“ en hún vísar til heimildanna á ensku Wikipediu (með sniðinu Wpheimild). Þarf ég virkilega að flytja heimildirnar yfir á íslensku Wikipediu frá ensku Wikipediu ef þær verða hvort sem er eins? Sniðið [[Snið:Wpheimild|Wpheimild]] á ekki að vera notuð sem heimild (eins og á stendur) en er síðan virkilega heimildalaus þar sem þetta er bein þýðing úr ensku Wikipediu sem er með allar heimildirnar sem yrðu hvort eð er notaðar hér? Ég hef nefnilega alltaf séð hana notuð þannig.
Þetta er aðallega spurning um hvort það sé nauðsynlegt að hafa sömu heimildirnar á þýddum síðum líka hér eða hvort það sé nóg að vísa bara í heimildirnar á ensku wikipediu; hvort það sé jafnvel einhver tilgangur í að nota þetta snið. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 22. apríl 2025 kl. 15:49 (UTC)
:Snið:wpheimild og [[snið:þýðing]] eru ekki heimildasnið. Þýðingar ættu að afrita heimildirnar frá greininni sem þær voru þýddar frá, sem ætti að vera einfalt þar sem það eru til heimildasnið frá mörgum Wikipedium á Íslensku Wikipediu. Kanski ætti snið:wpheimild að vera í öðrum kafla. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 22. apríl 2025 kl. 15:59 (UTC)
::Takk fyrir svarið. Held allavega sniðinu og set bara heimildirnar þrjár inn sem notaðar voru í upprunalega textanum. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 22. apríl 2025 kl. 16:49 (UTC)
== Sub-referencing: User testing ==
<div lang="en" dir="ltr">
[[File:Sub-referencing reuse visual.png|400px|right]]
<small>''Apologies for writing in English, please help us by providing a translation below''</small>
Hi I’m Johannes from [[:m:Wikimedia Deutschland|Wikimedia Deutschland]]'s [[:m:WMDE Technical Wishes|Technical Wishes team]]. We are making great strides with the new [[:m:WMDE Technical Wishes/Sub-referencing|sub-referencing feature]] and we’d love to invite you to take part in two activities to help us move this work further:
#'''Try it out and share your feedback'''
#:[[:m:WMDE Technical Wishes/Sub-referencing# Test the prototype|Please try]] the updated ''wikitext'' feature [https://en.wikipedia.beta.wmflabs.org/wiki/Sub-referencing on the beta wiki] and let us know what you think, either [[:m:Talk:WMDE Technical Wishes/Sub-referencing|on our talk page]] or by [https://greatquestion.co/wikimediadeutschland/talktotechwish booking a call] with our UX researcher.
#'''Get a sneak peak and help shape the ''Visual Editor'' user designs'''
#:Help us test the new design prototypes by participating in user sessions – [https://greatquestion.co/wikimediadeutschland/gxk0taud/apply sign up here to receive an invite]. We're especially hoping to speak with people from underrepresented and diverse groups. If that's you, please consider signing up! No prior or extensive editing experience is required. User sessions will start ''May 14th''.
We plan to bring this feature to Wikimedia wikis later this year. We’ll reach out to wikis for piloting in time for deployments. Creators and maintainers of reference-related tools and templates will be contacted beforehand as well.
Thank you very much for your support and encouragement so far in helping bring this feature to life! </div> <bdi lang="en" dir="ltr">[[User:Johannes Richter (WMDE)|Johannes Richter (WMDE)]] ([[User talk:Johannes Richter (WMDE)|talk]])</bdi> 28. apríl 2025 kl. 15:03 (UTC)
<!-- Message sent by User:Johannes Richter (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Johannes_Richter_(WMDE)/Sub-referencing/massmessage_list&oldid=28628657 -->
== <span lang="en" dir="ltr">Vote on proposed modifications to the UCoC Enforcement Guidelines and U4C Charter</span> ==
<div lang="en" dir="ltr">
<section begin="announcement-content" />
The voting period for the revisions to the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines and U4C Charter closes on 1 May 2025 at 23:59 UTC ([https://zonestamp.toolforge.org/1746162000 find in your time zone]). [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Annual review/2025/Voter information|Read the information on how to participate and read over the proposal before voting]] on the UCoC page on Meta-wiki.
The [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Coordinating Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C)]] is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review was planned and implemented by the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, you may [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Coordinating Committee/Charter|review the U4C Charter]].
Please share this message with members of your community in your language, as appropriate, so they can participate as well.
In cooperation with the U4C -- <section end="announcement-content" />
</div>
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User talk:Keegan (WMF)|talk]]) 29. apríl 2025 kl. 03:41 (UTC)</div>
<!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28618011 -->
== We will be enabling the new Charts extension on your wiki soon! ==
''(Apologies for posting in English)''
Hi all! We have good news to share regarding the ongoing problem with graphs and charts affecting all wikis that use them.
As you probably know, the [[:mw:Special:MyLanguage/Extension:Graph|old Graph extension]] was disabled in 2023 [[listarchive:list/wikitech-l@lists.wikimedia.org/thread/EWL4AGBEZEDMNNFTM4FRD4MHOU3CVESO/|due to security reasons]]. We’ve worked in these two years to find a solution that could replace the old extension, and provide a safer and better solution to users who wanted to showcase graphs and charts in their articles. We therefore developed the [[:mw:Special:MyLanguage/Extension:Chart|Charts extension]], which will be replacing the old Graph extension and potentially also the [[:mw:Extension:EasyTimeline|EasyTimeline extension]].
After successfully deploying the extension on Italian, Swedish, and Hebrew Wikipedia, as well as on MediaWiki.org, as part of a pilot phase, we are now happy to announce that we are moving forward with the next phase of deployment, which will also include your wiki.
The deployment will happen in batches, and will start from '''May 6'''. Please, consult [[:mw:Special:MyLanguage/Extension:Chart/Project#Deployment Timeline|our page on MediaWiki.org]] to discover when the new Charts extension will be deployed on your wiki. You can also [[:mw:Special:MyLanguage/Extension:Chart|consult the documentation]] about the extension on MediaWiki.org.
If you have questions, need clarifications, or just want to express your opinion about it, please refer to the [[:mw:Special:MyLanguage/Extension_talk:Chart/Project|project’s talk page on Mediawiki.org]], or ping me directly under this thread. If you encounter issues using Charts once it gets enabled on your wiki, please report it on the [[:mw:Extension_talk:Chart/Project|talk page]] or at [[phab:tag/charts|Phabricator]].
Thank you in advance! -- [[User:Sannita (WMF)|User:Sannita (WMF)]] ([[User talk:Sannita (WMF)|talk]]) 6. maí 2025 kl. 15:07 (UTC)
<!-- Message sent by User:Sannita (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Sannita_(WMF)/Mass_sending_test&oldid=28663781 -->
== Eyða notendaspjalli ==
Tvennt sem ég vil ræða. Annarsvegar sú hefð sem sumir notendur hafa tamið sér að tæma notendaspjall án þess að setja það í [[Hjálp:Skjalasöfn|skjalasafn]]. Mér finnst að það ættu að vera til einhverjar reglur um að það meigi ekki. Þar eru oft gagnlegar upplýsingar og segja ákveðna sögu um virkni notandans. Eina leiðin til að finna gamlar umræður er að fara í gegnum breytingarsöguna sem er mjög tímafrekt. Og fólk dettur oft ekki í hug að þar séu einhverjar gamlar umræður að finna. Annarsvegar vil ég ræða um það að nýlega var [[Kerfissíða:Aðgerðaskrár/delete|notendaspjalli eytt]]. Þetta tengist auðvitað fyrri umræðunni en er því mun verri því nú er ekki heldur hægt að skoða breytingarsöguna. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 12. maí 2025 kl. 19:52 (UTC)
: Sá bara ekki gagn af þessu. En get sjálfsagt endurvakið þetta. Verðum við að vita öll smáatriði yfir gagnslitlar pælingar og spurningar á spjallsíðu notenda?--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 12. maí 2025 kl. 20:32 (UTC)
::Ég tel að það sé í lagi með bannaða notendur. Eftir umræðuna um verndarinnar þá gerði Björnkarateboybreytingu með IP-tölu. Það eru alveg líkur á því að hann hafi ætlað sér að minnka verndanir gagnvart IP-tölum til að brjóta bannið frekar. Karlinn hefur nokkrum sinnum lofað hinu og þessu og ekki staðið við það, þannig þó svo hann hafi sagt að umræðan hafi bara verið um að hafa ekki áhrif á aðila sem hafa ekkert með breytingardeilu að gera, þá hef ég enga trú á því. Það hefði þurft að stoppa hann af á einverjum tímapunkti, breytir litlu fyrir mér að það var núna. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 12. maí 2025 kl. 22:28 (UTC)
:Sammála. Með reglu um skjalasafn þyrfti líka að vera regla um lágmarkslíftíma spjallþráðar þangað til hann er færður í skjalasafn, til að vera viss um að umræðunni sé lokið. Þar sem spjallsíða er tæmd mætti taka útgáfuna á undan og setja í skjalasafn.
:Gætum beðið vélmenni um að bæta hlutum við í skjalasafn eftir stillingum sem notandinn velur sjálfur. Notendur þyrftu þá bara að bæta við einu sniði á notendaspjallsíðu sinni og vélmennið sér um rest. Það líka gerir okkur kleift að skipta upp skjalasöfnum [{{fullurl:Notandaspjall:Svavar Kjarrval/TechNews|action=history}} TechNews og Wikidata á notendaspjallsíðu Svavars Kjarrval] í smærri einingar. Þær síður eru reglulega að ná upp í hámarksstærð síðu, sem er rétt ofan við eitt gígabæti. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 12. maí 2025 kl. 20:45 (UTC)
::Svona regla kemur til dæmis í veg fyrir að notendur eyði út neikvæðri umræðu um sjálfan sig. Ég sé ýmislegt jákvætt við svona reglu en dettur ekkert neikvætt í hug. Nema þá að fólk nenni ekki að búa til skjalasafn, en það er hægt að leysa það með vélmenni eins og Snævar bendir á. Ég er með svoleiðis á Commons. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 12. maí 2025 kl. 21:00 (UTC)
:::Það eru síðan til ýktu dæmin sem því miður eru til. Til dæmis í skjalasafninu hjá mér er spjallþráður [[Notandaspjall:Snævar/Safn 1#You are very stupid, I will kill you and I WISH UNLIMITED BLOCK.|þar sem er morðhótun]]. Ég lít svo á að ef ég vildi fjarlægja þann þráð, þá gæti ég gert það. Ég vill hinsvegar ekki fjarlægja þann þráð. Ef einhver hefur dómsfordæmi fyrir því að fjarlægja spjallþráð, þá mun ég ekki stoppa viðkomandi af. Ég styð regluna, en ekki í bókstaflega öllum tilfellum. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 12. maí 2025 kl. 21:35 (UTC)
:Ég hef litið svo á að notendur hafi eitthvað svigrúm til þess ráða því hvort og hvernig umræður á þeirra eigin spjallsíðu eru varðveittar. Þannig er líka [[:en:Wikipedia:User_pages#Removal_of_comments,_notices,_and_warnings|línan á enskunni]]. Fyrst og fremst er notandaspjall til þess að koma ábendingu eða skilaboðum til notanda og ef hann kýs sjálfur að fjarlægja slíkt, þá er það líka merki um það að hann hafi séð og lesið efnið. Þetta er líka allt aðgengilegt í breytingaskrám ef það þarf að vísa í eitthvað síðar. Spjall á greinum eða í Pottinum er annars eðlis og ætti auðvitað að varðveita í skjalasafni nema það sé eitthvað spam eða rugl sem kemur verkefninu ekkert við. En svo á ekki heldur að nota notandaspjall sem spjallborð um eitthvað alveg óviðkomandi þannig að ég sé ekkert að því að eyða þannig innleggi. Það er þó of langt að gengið að eyða síðunni sjálfri með allri breytingaskrá. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 13. maí 2025 kl. 12:16 (UTC)
== <span lang="en" dir="ltr">Call for Candidates for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C)</span> ==
<div lang="en" dir="ltr">
<section begin="announcement-content" />
The results of voting on the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines and Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) Charter is [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Annual review/2025#Results|available on Meta-wiki]].
You may now [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Coordinating Committee/Election/2025/Candidates|submit your candidacy to serve on the U4C]] through 29 May 2025 at 12:00 UTC. Information about [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Coordinating Committee/Election/2025|eligibility, process, and the timeline are on Meta-wiki]]. Voting on candidates will open on 1 June 2025 and run for two weeks, closing on 15 June 2025 at 12:00 UTC.
If you have any questions, you can ask on [[m:Talk:Universal Code of Conduct/Coordinating Committee/Election/2025|the discussion page for the election]]. -- in cooperation with the U4C, </div><section end="announcement-content" />
</div>
<bdi lang="en" dir="ltr">[[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User_talk:Keegan (WMF)|spjall]])</bdi> 15. maí 2025 kl. 22:07 (UTC)
<!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28618011 -->
== Kort af Íslandi með greinum sem vantar ljósmyndir ==
Hæ. Ég hef verið að nota [https://earth.google.com/earth/d/1An9k4bZy4lGjWA6QRA4XJ27-7Cl7bSos?usp=sharing þetta kort] sem ég bjó til með staðsetningum sem tengjast greinum sem vantar ljósmyndir. Ykkur er velkomið að nota það ef þið hafið áhuga. Ég er með Google Earth app í símanum mínum og kíki stundum á það ef ég er á nýjum stað. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 18. maí 2025 kl. 06:48 (UTC)
:Tengillinn á kortið virkar ekki hjá mér. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 18. maí 2025 kl. 09:26 (UTC)
::Úps, núna ætti hlekkurinn að virka. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 18. maí 2025 kl. 18:40 (UTC)
== RfC ongoing regarding Abstract Wikipedia (and your project) ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
''(Apologies for posting in English, if this is not your first language)''
Hello all! We opened a discussion on Meta about a very delicate issue for the development of [[:m:Special:MyLanguage/Abstract Wikipedia|Abstract Wikipedia]]: where to store the abstract content that will be developed through functions from Wikifunctions and data from Wikidata. Since some of the hypothesis involve your project, we wanted to hear your thoughts too.
We want to make the decision process clear: we do not yet know which option we want to use, which is why we are consulting here. We will take the arguments from the Wikimedia communities into account, and we want to consult with the different communities and hear arguments that will help us with the decision. The decision will be made and communicated after the consultation period by the Foundation.
You can read the various hypothesis and have your say at [[:m:Abstract Wikipedia/Location of Abstract Content|Abstract Wikipedia/Location of Abstract Content]]. Thank you in advance! -- [[User:Sannita (WMF)|Sannita (WMF)]] ([[User talk:Sannita (WMF)|<span class="signature-talk">{{int:Talkpagelinktext}}</span>]]) 22. maí 2025 kl. 15:26 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:Sannita (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Sannita_(WMF)/Mass_sending_test&oldid=28768453 -->
== <span lang="en" dir="ltr">Wikimedia Foundation Board of Trustees 2025 Selection & Call for Questions</span> ==
<div lang="en" dir="ltr">
<section begin="announcement-content" />
:''[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2025/Announcement/Selection announcement|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Wikimedia Foundation elections/2025/Announcement/Selection announcement}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]''
Dear all,
This year, the term of 2 (two) Community- and Affiliate-selected Trustees on the Wikimedia Foundation Board of Trustees will come to an end [1]. The Board invites the whole movement to participate in this year’s selection process and vote to fill those seats.
The Elections Committee will oversee this process with support from Foundation staff [2]. The Governance Committee, composed of trustees who are not candidates in the 2025 community-and-affiliate-selected trustee selection process (Raju Narisetti, Shani Evenstein Sigalov, Lorenzo Losa, Kathy Collins, Victoria Doronina and Esra’a Al Shafei) [3], is tasked with providing Board oversight for the 2025 trustee selection process and for keeping the Board informed. More details on the roles of the Elections Committee, Board, and staff are here [4].
Here are the key planned dates:
* May 22 – June 5: Announcement (this communication) and call for questions period [6]
* June 17 – July 1, 2025: Call for candidates
* July 2025: If needed, affiliates vote to shortlist candidates if more than 10 apply [5]
* August 2025: Campaign period
* August – September 2025: Two-week community voting period
* October – November 2025: Background check of selected candidates
* Board’s Meeting in December 2025: New trustees seated
Learn more about the 2025 selection process - including the detailed timeline, the candidacy process, the campaign rules, and the voter eligibility criteria - on this Meta-wiki page [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2025|[link]]].
'''Call for Questions'''
In each selection process, the community has the opportunity to submit questions for the Board of Trustees candidates to answer. The Election Committee selects questions from the list developed by the community for the candidates to answer. Candidates must answer all the required questions in the application in order to be eligible; otherwise their application will be disqualified. This year, the Election Committee will select 5 questions for the candidates to answer. The selected questions may be a combination of what’s been submitted from the community, if they’re alike or related. [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2025/Questions_for_candidates|[link]]]
'''Election Volunteers'''
Another way to be involved with the 2025 selection process is to be an Election Volunteer. Election Volunteers are a bridge between the Elections Committee and their respective community. They help ensure their community is represented and mobilize them to vote. Learn more about the program and how to join on this Meta-wiki page [[m:Wikimedia_Foundation_elections/2025/Election_volunteers|[link].]]
Thank you!
[1] https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections/2022/Results
[2] https://foundation.wikimedia.org/wiki/Committee:Elections_Committee_Charter
[3] https://foundation.wikimedia.org/wiki/Resolution:Committee_Membership,_December_2024
[4] https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections_committee/Roles
[5] https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections/2025/FAQ
[6] https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections/2025/Questions_for_candidates
Best regards,
Victoria Doronina
Board Liaison to the Elections Committee
Governance Committee<section end="announcement-content" />
</div>
[[Notandi:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]] ([[Notandaspjall:MediaWiki message delivery|spjall]]) 28. maí 2025 kl. 03:07 (UTC)
<!-- Message sent by User:RamzyM (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28618011 -->
== <span lang="en" dir="ltr"> Upcoming Deployment of the CampaignEvents Extension</span> ==
<div lang="en" dir="ltr">
<section begin="message"/>
Hello everyone,
''(Apologies for posting in English if English is not your first language. Please help translate to your language.)''
The Campaigns Product Team is planning a global deployment of the '''[[:mw:Help:Extension:CampaignEvents|CampaignEvents extension]]''' to all Wikipedias, including this wiki, during the '''week of June 23rd'''.
This extension is designed to help organizers plan and manage events, WikiProjects, and other on-wiki collaborations - and to make these efforts more discoverable.
The three main features of this extension are:
* '''[[:m:Event_Center/Registration|Event Registration]]''': A simple way to sign up for events on the wiki.
* '''[[:m:CampaignEvents/Collaboration_list|Collaboration List]]''': A global list of events and a local list of WikiProjects, accessible at '''[[:m:Special:AllEvents|Special:AllEvents]]'''.
* '''[[:m:Campaigns/Foundation_Product_Team/Invitation_list|Invitation Lists]]''': A tool to help organizers find editors who might want to join, based on their past contributions.
'''Note''': The extension comes with a new user right called '''"Event Organizer"''', which will be managed by administrators on this wiki. Organizer tools like Event Registration and Invitation Lists will only work if someone is granted this right. The Collaboration List is available to everyone immediately after deployment.
The extension is already live on several wikis, including '''Meta, Wikidata, English Wikipedia''', and more ( [[m:CampaignEvents/Deployment_status#Current_Deployment_Status_for_CampaignEvents_extension| See the full deployment list]])
If you have any questions, concerns, or feedback, please feel free to share them on the [[m:Talk:CampaignEvents| extension talkpage]]. We’d love to hear from you before the rollout.
Thank you! <section end="message"/>
</div>
<bdi lang="en" dir="ltr">[[User:Udehb-WMF|Udehb-WMF]] ([[User talk:Udehb-WMF|spjall]]) 29. maí 2025 kl. 16:47 (UTC)</bdi>
<!-- Message sent by User:Udehb-WMF@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Udehb-WMF/sandbox/deployment_audience&oldid=28803829 -->
== Umræða um varanlegt bann ==
Ég vil setja í gang umræðu um varanlegt bann gegn Bjornkarateboy.
Við höfum hingað til verið að lengja bann gegn honum um einhverja mánuði í hvert sinn sem hann ítrekar fyrri brot gegn reglum eða stílviðmiðum. Mér finnst þetta ekki nægja lengur. Bara á undanfarinni viku hefur hann búið til tvo mismunandi sokkabrúðuaðganga þrátt fyrir að vera fullkomlega meðvitaður um að það má ekki. Hann er búinn að fá ansi mörg tækifæri til að bæta ráð sitt, en hefur ekki gert það. Reynsluleysi er ekki lengur viðunandi afsökun þar sem hann er búinn að vera virkur hér í um það bil ár.
Ég sé ekki lengur tilgang í því að vera að veita einhverjar væntingar um fleiri tækifæri með því að hafa bannið tímabundið. Hann hefur verið bannaður varanlega á einhverjum öðrum tungumálaútgáfum fyrir minni sakir. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 11:02 (UTC)
:Ég mundi styðja varanlegt bann. En samt ein spurning. Hvaða sönnun er fyrir því að þetta er hann sem bjó til þessa sokkabrúðuaðganga? Annað en að rithátturinn er svipaður. Er einhver möguleiki að þetta sé einhver annar? [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 31. maí 2025 kl. 12:01 (UTC)
::Hann hefur staðfest tvær sokkabrúður, [[Notandaspjall:Bjornkarateboy/Safn 1#Ofurmeistarinn|Notandaspjall:Bjornkarateboy/Safn_1#Ofurmeistarinn]] og [[Notandaspjall:Doktor_Möppudýr]]. Þessir tveir aðgangar voru einnig staðfestir af [[Meta:CheckUser policy|CheckUser]] á [[Meta:Steward requests/Checkuser/2025-02#Ofurmeistarinn@is.wikipedia|Checkuser/2025-02#Ofurmeistarinn@is.wikipedia]]. Það er hafið yfir allan vafa að þessir aðgangar tengist. Hinir tveir voru stofnaðir eftir að honum var bannað að nota spjallsíðu. Bæði ritháttur, viðbrögð og val á umfjöllunarefni eru svipuð. Mætti kanski biðja um aðra CheckUser athugun á Málfarsmanninum og Seif, ef þú telur einhvern vafa á tengslum þeirra. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 12:38 (UTC)
::: Styð varanlegt bann.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 14:07 (UTC)
:::Myndi vilja sjá aðra CheckUser athugun fyrir Málfarsmanninum og Seif, bara upp á að við séum með vissu fyrir því. Hallast engu síður að varanlegu banni. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 14:36 (UTC)
::::Já, það væri betra að fá staðfestingu á því. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 16:15 (UTC)
::Aðilinn er virkur á samfélagsmiðlum og þau hugðarefni sem hann fjallar um þar rata yfirleitt hingað á svipuðum tíma í gegnum þessa aukaaðganga. Það er líka mjög ákveðið mynstur sem má sjá í því hvernig þessir aðgangar gera breytingar á öðrum tungumálaútgáfum. Það er mögulegt að biðja um checkuser athuganir til að tengja saman notendur og vistföng, en það er ekki gefið að það skili niðurstöðu þar sem IP-tölur geta breyst bæði viljandi eða óviljandi. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 17:13 (UTC)
:::Það er betra að vera með einhverja staðfestingu eða neitun heldur en enga. Allir þrír aðgangarnir hafa gert breytingu innan 90 daga gluggans sem checkuser sér, Bjornkarateboy 10. maí, Málfarsmaðurinn 28. maí og Seifur 31. maí. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 18:42 (UTC)
::::Er einhver hér sem getur skoðað þetta? [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 2. júní 2025 kl. 10:02 (UTC)
:::::Ég bað um slíka athugun á [[metawiki:Steward_requests/Checkuser#Málfarsmaðurinn@is.wikipedia|Meta]] á laugardaginn. Hún bíður afgreiðslu. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 2. júní 2025 kl. 10:24 (UTC)
::::::Sýnist að það sé búið að staðfesta að Bjornkarateboy, Ofurmeistarinn, Seifur og Málfarsmaðurinn séu einn og sami einstaklingurinn. Ég styð því varanlegt bann. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 5. júní 2025 kl. 19:10 (UTC)
:::::::Ég styð varanlegt bann sömuleiðis. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 5. júní 2025 kl. 19:22 (UTC)
:::::::Styð varanlegt bann. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 5. júní 2025 kl. 21:00 (UTC)
:::::::sammála [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 5. júní 2025 kl. 21:39 (UTC)
:::::::Ef ég er orðinn gildur til þáttöku langar mig að kjósa varanlegu banni í vil. Óásættanleg hegðun. [[Notandi:Lafi90|Lafi90]] ([[Notandaspjall:Lafi90|spjall]]) 11. júní 2025 kl. 03:15 (UTC)
::::::::Hann fór í varanlegt bann 5. júní. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 11. júní 2025 kl. 05:18 (UTC)
== House names in Iceland, Help, sources ==
Dear Icelandic colleagues!
I need informations and sources about Icelandic house names. I once saw in a Hungarian-language women's magazine that the houses in Iceland have separate names. In 2018, I wrote a study [[https://dlib.si/stream/URN:NBN:SI:DOC-MPWYB5H1/58e20807-5bb3-4127-bf0e-96a73de12c70/PDF PDF] in Slovene about the old house names of my birthplace] and the tradition of local house names. I am now preparing to write a study on the house names of another settlement in Prekmurje.
I couldn't find any source in English about Icelandic house names. I don't speak Icelandic. However, I would like to know basic information about the Icelandic house names:
* why do houses have separate names?
* what are houses named after?
* how are these names documented?
I also need exact sources (with author, title, page, year). I hope I can count on your assistance.
<nowiki>Kind regards! ~~~~</nowiki> [[Notandi:Doncsecz~enwiki|Doncsecz~enwiki]] ([[Notandaspjall:Doncsecz~enwiki|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 07:27 (UTC)
:Is this related to an article on Wikipedia. Doesn´t sound like that. Looks like you are writing a paper for school. So, basically you are asking us to help you write your paper? [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 4. júní 2025 kl. 08:52 (UTC)
:: Mostly older houses have been named but of course not all in bigger towns. I would perhaps ask in the Facebook group: Gömul hús á Íslandi, for more info (Old houses in Iceland).--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 11:25 (UTC)
:If you can, just ask Google Gemini (or even ChatGPT). It can find Icelandic sources and translate them for you (It found some sources and useful information when I tried it). Your question isn't related to Wikipedia, so unfortunately we can't help much. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 11:29 (UTC)
{{ping|Steinninn}} I want to write a scientific paper. Not for school, but for a scientific journal. In the first scientific study, I mentioned the Basque Land as an example. Now I would like to mention Iceland as an example. [[Notandi:Doncsecz~enwiki|Doncsecz~enwiki]] ([[Notandaspjall:Doncsecz~enwiki|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 19:36 (UTC)
:{{ping|Steinninn}} This work can later be used in a Wikipedia article. [[Notandi:Doncsecz~enwiki|Doncsecz~enwiki]] ([[Notandaspjall:Doncsecz~enwiki|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 19:37 (UTC)
== Vote now in the 2025 U4C Election ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Apologies for writing in English.
{{Int:Please-translate}}
Eligible voters are asked to participate in the 2025 [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee]] election. More information–including an eligibility check, voting process information, candidate information, and a link to the vote–are available on Meta at the [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Election/2025|2025 Election information page]]. The vote closes on 17 June 2025 at [https://zonestamp.toolforge.org/1750161600 12:00 UTC].
Please vote if your account is eligible. Results will be available by 1 July 2025. -- In cooperation with the U4C, [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User talk:Keegan (WMF)|talk]]) 13. júní 2025 kl. 23:00 (UTC) </div>
<!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28848819 -->
pu38jzrnqffhdy6m7l1l2njjg5tpfuu
7. febrúar
0
2358
1920180
1861197
2025-06-13T23:00:36Z
TKSnaevarr
53243
1920180
wikitext
text/x-wiki
{{Dagatal|febrúar}}
'''7. febrúar''' er 38. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 327 dagar (328 á [[hlaupár]]i) eru eftir af árinu.
== Atburðir ==
* [[457]] - [[Leó 1. (keisari)|Leó 1.]], fyrrum hershöfðingi, varð keisari Austrómverska ríkisins. Hann var fyrsti keisarinn sem var krýndur af patríarkanum í Konstantínópel.
* [[1074]] - [[Orrustan við Montesarchio]]: [[Pandúlfur 4.]] fursti af [[Beneventum]] var drepinn af [[normannar|normannaher]].
* [[1301]] - [[Játvarður 2.|Játvarður Caernarvon]] varð fyrsti [[prinsinn af Wales]].
* [[1403]] - [[Hinrik 4. Englandskonungur]] giftist [[Jóhanna af Navarra, Englandsdrottning|Jóhönnu]] af Navarra.
* [[1497]] - Fylgismenn [[Girolamo Savonarola]] brenndu ósiðlega hluti í „[[bálför hégómleikans]]“.
* [[1613]] – [[Mikael Rómanov]] varð keisari í [[Rússland]]i.
* [[1821]] - [[John Davis]] steig fæti á [[Suðurskautslandið]], hugsanlega fyrstur manna.
* [[1863]] – ''[[HMS Orpheus]]'' sökk utan við [[Auckland]] á [[Nýja-Sjáland]]i. 189 manns fórust.
* [[1882]] – Síðasti [[hnefaleikar|hnefaleikabardaginn]] í þungavigt án hanska fór fram í [[Mississippi (fylki)|Mississippi]].
* [[1898]] – [[Émile Zola]] var leiddur fyrir rétt fyrir að gefa út greinina „[[Ég ákæri]]“ („J'Accuse“).
* [[1900]] – Verkamannaflokkurinn var stofnaður í Bretlandi.
* [[1904]] - Mikill [[eldsvoði]] varð í [[Baltimore]]. Yfir 1500 hús brunnu.
* [[1914]] – [[Charlie Chaplin]] birtist í fyrsta sinn sem litli flækingurinn.
* [[1940]] – Bandaríska teiknimyndin ''[[Gosi (kvikmynd frá 1940)|Gosi]]'' var frumsýnd.
* [[1942]] – [[Húsmæðraskóli Reykjavíkur]] tók til starfa undir stjórn Huldu Á. Stefánsdóttur.
* [[1962]] – [[Bandaríkin]] bönnuðu allan inn- og útflutning frá [[Kúba|Kúbu]].
* [[1964]] – [[Bítlarnir]] komu fyrst til Bandaríkjanna.
* [[1971]] - [[Siglingafélag Reykjavíkur, Brokey]] var stofnað.
* [[1971]] – Konur fengu kosningarétt í [[Sviss]].
* [[1974]] – [[Grenada]] öðlaðist sjálfstæði frá [[Bretland]]i.
* [[1974]] – [[Concorde-þota]] lenti í fyrsta sinn á [[Keflavíkurflugvöllur|Keflavíkurflugvelli]]. Á leiðinni frá [[Frakkland]]i flaug hún á tvöföldum [[hljóðhraði|hljóðhraða]].
* [[1976]] - [[Hua Guofeng]] tók við stjórnartaumum í Kína eftir lát Zhou Enlai.
* [[1977]] - Flokkur [[Zulfikar Ali Bhutto]] sigraði þingkosningar í Pakistan en var ásakaður um kosningasvindl.
* [[1984]] - Geimfararnir [[Bruce McCandless II]] og [[Robert L. Stewart]] fóru í fyrstu [[geimganga|geimgönguna]] án þess að vera tengdir við geimfarið með taug.
* [[1985]] – „[[New York, New York]]“ varð opinber söngur New York-borgar.
* [[1986]] – [[Jean-Claude Duvalier]] flúði Haítí.
* [[1990]] – [[Hrun Sovétríkjanna]]: Miðstjórn kommúnistaflokksins samþykkti að aðrir flokkar gætu tekið þátt í stjórn landsins.
* [[1991]] – Fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Haítí, [[Jean-Bertrand Aristide]], tók við embætti.
* [[1991]] - [[Írski lýðveldisherinn]] gerði [[sprengjuvörpuárásin á Downing-stræti 10|sprengjuvörpuárás á Downing-stræti 10]] í London þar sem ríkisstjórnarfundur stóð yfir.
* [[1992]] – [[Evrópusambandið]] var stofnað með [[Maastrichtsamningurinn|Maastrichtsamningnum]].
* [[1996]] - [[René Préval]] tók við embætti forseta Haítí.
* [[1998]] – [[Vetrarólympíuleikarnir 1998|Vetrarólympíuleikarnir]] hófust í Nagano, Japan.
* [[1999]] – [[Abdúlla 2. Jórdaníukonungur|Abdúlla prins]] tók við krúnunni í Jórdaníu eftir dauða föður síns, Hússeins konungs.
* [[2000]] - [[Stipe Mesić]] var kjörinn forseti Króatíu.
<onlyinclude>
* [[2005]] - [[Ellen MacArthur]] setti met í einmenningssiglingu umhverfis jörðina þegar hún fór yfir markið við [[Ushant]] eftir 71 dags, 14 tíma, 18 mínútna og 33 sekúndna siglingu.
* [[2008]] - 7 létust í innrás [[Ísraelsher]]s á [[Gasaströndin]]a.
* [[2006]] - [[Egyptaland|Egypsk]] ferja með um 1400 manns innanborðs sökk í [[Rauðahaf]]ið undan ströndum [[Sádí-Arabía|Sádí-Arabíu]].
* [[2013]] - Matvælaframleiðandinn [[Findus]] tilkynnti að stór hluti matvæla sem sagt var að innihéldi nautakjöt, innihéldi í raun hrossakjöt.
* [[2013]] - 51 lést þegar [[rútuslysið í Chibombo|rúta lenti í árekstri við vörubíl og sportjeppa]] í [[Chibombo]] í Sambíu.
* [[2014]] - [[Vetrarólympíuleikarnir 2014]] voru settir í Sotsjí í Rússlandi.
* [[2016]] - [[Norður-Kórea]] skaut langdrægu eldflauginni [[Kwangmyŏngsŏng-4]] út í geim.
* [[2017]] - [[Jovenel Moïse]] varð forseti Haítí.
* [[2019]] – [[Mótmælin á Haítí 2019]]: Mótmæli gegn stjórn [[Jovenel Moïse]] hófust í mörgum borgum landsins.</onlyinclude>
== Fædd ==
* [[1102]] - [[Matthildur keisaraynja]] (d. [[1167]]).
* [[1478]] - [[Thomas More]], enskur stjórnmálamaður (d. [[1541]]).
* [[1606]] - [[Nicolas Mignard]], franskur listmálari (d. [[1668]]).
* [[1641]] (skírður) - [[Johann Friedrich Willading]], svissneskur stjórnmálamaður (d. [[1718]]).
* [[1693]] - [[Anna Rússadrottning]] (d. [[1740]]).
* [[1812]] - [[Charles Dickens]], breskur rithöfundur (d. [[1870]]).
* [[1877]] - [[Godfrey Harold Hardy]], breskur stærðfræðingur (d. [[1947]]).
* [[1885]] - [[Sinclair Lewis]], bandarískur rithöfundur (d. [[1951]]).
* [[1906]] - [[Pu-Yi]], síðasti keisari Kína (d. [[1967]]).
* [[1908]] - [[Sverrir Kristjánsson]], íslenskur sagnfræðingur (d. [[1976]]).
* [[1917]] - [[Gylfi Þ. Gíslason]], íslenskur stjórnmálamaður (d. [[2004]]).
* [[1929]] - [[Alejandro Jodorowsky]], chileskur leikstjóri.
* [[1949]] - [[Regina Derieva]], rússneskt skáld (d. [[2013]]).
* [[1955]] - [[Miguel Ferrer]], bandarískur leikari (d. [[2017]]).
* [[1962]] - [[Eddie Izzard]], breskur leikari og grínisti.
* [[1972]] - [[Essence Atkins]], bandarískur leikari.
* [[1972]] - [[Amon Tobin]], brasilískur tónlistarmaður.
* [[1977]] - [[Ívar Örn Sverrisson]], íslenskur leikari.
* [[1978]] - [[Ashton Kutcher]], bandarískur leikari.
* [[1979]] - [[Tawakkol Karman]], jemensk blaðakona og Nóbelsverðlaunahafi.
* [[1984]] - [[Smári McCarthy]], íslenskur stjórnmálamaður.
== Dáin ==
* [[590]] - [[Pelagíus 2.]] páfi.
* [[1045]] - [[Go-Suzaku]] Japanskeisari (f. [[1009]]).
* [[1259]] - [[Tómas 2. af Savoja]].
* [[1560]] - [[Bartolommeo Bandinelli]], ítalskur myndhöggvari (f. [[1493]]).
* [[1634]] - [[Jón Guðmundsson í Hítardal]], skólameistari í Skálholti (f. [[1558]]).
* [[1685]] - [[Karl 2. Englandskonungur]] (f. [[1630]]).
* [[1693]] - [[Paul Pellisson]], franskur rithöfundur (f. [[1624]]).
* [[1799]] - [[Qianlong]], keisari í Kína (f. [[1711]]).
* [[1823]] - [[Ann Radcliffe]], enskur rithöfundur (f. [[1764]]).
* [[1848]] - [[Christen Købke]], danskur listmálari (f. [[1810]]).
* [[1878]] – [[Píus 9.]] páfi (f. [[1792]]).
* [[1878]] - [[Sire Ottesen]], veitingakona í [[Reykjavík]] og ástkona [[Dillon lávarður|Dillons lávarðar]] (f. [[1799]]).
* [[1923]] - [[Frøken Jensen]] (Kristine Marie Jensen), danskur matreiðslubókahöfundur (f. [[1858]]).
* [[1931]] - [[Tommaso Tittoni]], forsætisráðherra Ítalíu (f. [[1855]]).
* [[1979]] - [[Josef Mengele]], þýskur stríðsglæpamaður (f. [[1911]]).
* [[1987]] - [[Claudio Villa (söngvari)|Claudio Villa]], ítalskur söngvari (f. [[1926]]).
* [[1993]] - [[Nic Broca]], belgískur teiknari (f. [[1932]]).
* [[1999]] - [[Hússein Jórdaníukonungur|Hússein]] konungur [[Jórdanía|Jórdaníu]] (f. [[1935]]).
* [[2001]] - [[Dale Evans]], bandarískur rithöfundur, tónlistarkona og kvikmyndastjarna (f. [[1912]]).
{{Mánuðirnir}}
[[Flokkur:Febrúar]]
3t2r94yqvf4j2m6mes9gwiybdq9k2j9
21. september
0
2643
1920183
1768908
2025-06-13T23:03:31Z
TKSnaevarr
53243
/* Fædd */
1920183
wikitext
text/x-wiki
{{Dagatal|september}}
'''21. september''' er 264. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (265. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 101 dagur er eftir af árinu.
== Atburðir ==
* [[1305]] - [[Loðvík 10.|Loðvík af Navarra]] gekk að eiga [[Margrét af Búrgund|Margréti af Búrgund]].
* [[1322]] - [[Karl 4. Frakkakonungur|Karl 4.]] giftist [[María af Lúxemborg|Maríu af Lúxemborg]].
* [[1435]] - [[Arras-sáttmálinn]] var gerður á milli [[Karl 7. Frakkakonungur|Karls 7.]] Frakkakonungs og [[Filippus góði, Búrgundarhertogi|Filippusar góða]] Búrgundarhertoga var undirritaður. Þar með lauk bandalagi Búrgundarmanna og Englendinga gegn Frakkakonungi.
* [[1599]] - Leikritið ''[[Júlíus Sesar (leikrit)|Júlíus Sesar]]'' eftir William Shakespeare var frumsýnt í [[Globe-leikhúsið|Globe-leikhúsinu]] í London, sem var reist þetta sama ár.
* [[1608]] - [[Háskólinn í Oviedo]] var stofnaður.
* [[1610]] - Pólskur her lagði [[Moskva|Moskvu]] undir sig og hélt borginni næstu tvö árin.
* [[1615]] - Nokkur spænsk hvalveiðiskip brotnuðu í óveðri við Strandir. Hópur skipbrotsmanna var drepinn í [[Spánverjavígin|Spánverjavígunum]] síðar um haustið.
* [[1676]] - Benedetto Odescalchi varð [[Innósentíus 11.]] páfi.
* [[1919]] - [[Reykjanesviti]] skemmdist allnokkuð í jarðskjálfta.
* [[1931]] - Verslunarkeðjan [[Standa]] var stofnuð í Mílanó.
* [[1936]] - Franska herskipið ''[[L'Audacieux]]'' kom til Reykjavíkur og köfuðu menn á þess vegum niður að flaki ''[[Pourquoi-pas?]]'', sem lá á níu metra dýpi við skerið Hnokka innst í Faxaflóa.
* [[1937]] - Skáldsagan ''[[Hobbitinn]]'' eftir J. R. R. Tolkien var fyrst gefin út í Bretlandi.
* [[1938]] - [[Edvard Beneš]], forseti Tékklands, fékk þau skilaboð frá Bretum og Frökkum að þeir myndu ekki reyna með vopnavaldi að hindra Hitler í að innlima [[Súdetaland]].
* [[1957]] - [[Ólafur 5.|Ólafur]] varð Noregskonungur við andlát föður síns Hákons 7.
* [[1963]] - [[Eiríkur Kristófersson]], fyrrverandi skipherra á skipum Landhelgisgæslunnar, var sæmdur æðstu orðu Breta, sem erlendir menn geta fengið, fyrir framgöngu sína við björgun breskra sjómanna.
* [[1964]] - [[Malta]] fékk sjálfstæði frá Bretlandi.
* [[1971]] - [[Pakistan]] lýsti yfir [[neyðarástand]]i.
* [[1972]] - [[Ferdinand Marcos]] lýsti yfir gildistöku [[herlög|herlaga]] á Filippseyjum.
* [[1976]] - Fyrsta „alþjóðlega pönkhátíðin“ var haldin á [[100 Club]] í London.
* [[1982]] - [[Alþjóðlegur dagur friðar]] var haldinn í fyrsta sinn.
* [[1981]] - [[Belís]] fékk sjálfstæði frá Bretlandi.
* [[1985]] - Í Þjóðleikhúsinu var flutt óperan ''[[Grímudansleikur (ópera)|Grímudansleikur]]'' eftir Verdi. [[Kristján Jóhannsson]] söng aðalhlutverkið.
* [[1989]] - [[Universidade do Estado de Minas Gerais]] var stofnaður í Brasilíu.
* [[1989]] - Tónleikahúsið [[Olavshallen]] var vígt í [[Þrándheimur|Þrándheimi]].
* [[1991]] - [[Armenía]] lýsti yfir sjálfstæði frá Sovétríkjunum.
* [[1997]] - [[Íslamski hjálpræðisherinn]] lýsti einhliða yfir vopnahléi í Alsír.
* [[1998]] - [[Listaháskóli Íslands]] var stofnaður.
* [[1998]] - Bandarísku sjónvarpsþættirnir ''[[The King of Queens]]'' hófu göngu sína á NBC.
* [[1999]] - 2.400 fórust þegar jarðskjálfti reið yfir [[Taívan]].
<onlyinclude>
* [[2001]] - Góðgerðatónleikarnir [[America: A Tribute to Heroes]] voru sendir út af 35 sjónvarpsstöðvum.
* [[2004]] - Bygging hæsta turns heims, [[Burj Khalifa]], hófst.
* [[2007]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Into the Wild]]'' var frumsýnd.
* [[2011]] - [[Troy Davis]] var tekinn af lífi í Bandaríkjunum fyrir morð á lögreglumanni þrátt fyrir alþjóðleg mótmæli.
* [[2012]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Djúpið (kvikmynd)|Djúpið]]'' var frumsýnd.
* [[2013]] - Hryðjuverkamenn á vegum [[al-Shabaab]] frá [[Sómalía|Sómalíu]] gerðu [[Árásin á Westgate-verslunarmiðstöðina|árás á Westgate-verslunarmiðstöðina]] í [[Naíróbí]] í [[Kenýa]] og myrtu fólk í tugatali.
* [[2016]] - Bátsmannsbúð við [[Konunglegi listaháskólinn í Stokkhólmi|Konungslega listaháskólann í Stokkhólmi]] skemmdist í bruna sem stóð í sólarhring.
* [[2020]] - [[Microsoft]] keypti tölvuleikjafyrirtækið [[ZeniMax Media]] fyrir 7,5 milljarða dala.</onlyinclude>
== Fædd ==
* [[1164]] - [[Sancha af Kastilíu]], drottning Aragóníu, kona [[Alfons 2. Aragóníukonungur|Alfons 2.]] (d. [[1208]]).
* [[1371]] - [[Friðrik 1. af Brandenborg|Friðrik 1.]], kjörfursti af Brandenborg (d. 1440).
* [[1411]] - [[Ríkharður hertogi af York]] (d. [[1460]]).
* [[1415]] - [[Friðrik 3. (HRR)|Friðrik 3.]], keisari hins Heilaga rómverska ríkis (d. [[1493]]).
* [[1452]] - [[Girolamo Savonarola]], ítalskur munkur og predikari (d. [[1498]]).
* [[1806]] - [[Kristján Kristjánsson (f. 1806)|Kristján Kristjánsson]], íslenskur stjórnmálamaður (d. [[1882]]).
* [[1842]] - [[Abdúl Hamid 2.]], Tyrkjasoldán (d. [[1918]]).
* [[1847]] - [[Hugo Gering]], þýskur miðaldafræðingur (d. [[1925]]).
* [[1866]] - [[H. G. Wells]], breskur rithöfundur (d. [[1946]]).
* [[1874]] - [[Gustav Holst]], breskt tónskáld (d. [[1934]]).
* [[1902]] - [[Luis Cernuda]], spænskt ljóðskáld (d. [[1963]]).
* [[1902]] - [[E. E. Evans-Pritchard]], breskur mannfræðingur (d. [[1973]]).
* [[1904]] - [[Þorsteinn Ö. Stephensen]], íslenskur leikari (d. [[1991]]).
* [[1909]] - [[Kwame Nkrumah]], ganverskur stjórnmálamaður (d. [[1972]]).
* [[1912]] - [[Rihei Sano]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[1992]]).
* [[1914]] - [[Akira Matsunaga]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[1943]]).
* [[1929]] - [[Bernard Williams]], breskur heimspekingur (d. [[2003]]).
* [[1931]] - [[Larry Hagman]], bandarískur leikari (d. [[2012]]).
* [[1934]] - [[Leonard Cohen]], kanadískur söngvari, lagasmiður og rithöfundur (d. [[2016]]).
* [[1938]] - [[Atli Heimir Sveinsson]], íslenskt tónskáld (d. [[2019]]).
* [[1939]] - [[Helga Kress]], íslenskur bókmenntafræðingur.
* [[1945]] - [[Bjarni Tryggvason]], kanadískur geimfari.
* [[1945]] - [[Jerry Bruckheimer]], bandarískur kvikmynda- og sjónvarpsþáttaframleiðandi.
* [[1946]] - [[Moritz Leuenberger]], svissneskur stjórnmálamaður.
* [[1947]] - [[Stephen King]], bandarískur rithöfundur.
* [[1947]] - [[Rói Patursson]], færeyskur rithöfundur.
* [[1950]] - [[Bill Murray]], bandarískur leikari.
* [[1953]] - [[Rúnar Þór]], íslenskur tónlistarmaður.
* [[1954]] - [[Shinzō Abe]], forsætisráðherra Japans (d. [[2022]]).
* [[1956]] - [[Jón Gunnarsson]], íslenskur stjórnmálamaður.
* [[1957]] - [[Kevin Rudd]], ástralskur stjórnmálamadur.
* [[1962]] - [[Rob Morrow]], bandarískur leikari.
* [[1965]] - [[David Wenham]], ástralskur leikari.
* [[1968]] - [[Anto Drobnjak]], svartfellskur knattspyrnumaður.
* [[1970]] - [[Rob Benedict]], bandarískur leikari.
* [[1972]] - [[Liam Gallagher]], breskur söngvari ([[Oasis]]).
* [[1982]] - [[Jón Arnór Stefánsson]], íslenskur körfuknattleiksmaður.
* [[1983]] - [[Maggie Grace]], bandarísk leikkona.
== Dáin ==
* [[687]] - [[Conon páfi]].
* [[1327]] - [[Játvarður 2.]] Englandskonungur (f. [[1284]]).
* [[1452]] - [[Girolamo Savonarola]], ítalskur munkur og umbótamaður í Flórens, brenndur á báli, (d. [[1498]]).
* [[1506]] - [[Filippus 1.]], konungur Spánar.
* [[1517]] - Dyveke, ástkona [[Kristján 2.|Kristjáns 2.]] Danakonungs.
* [[1558]] - [[Karl 5. keisari]] hins Heilaga rómverska ríkis (f. [[1500]]).
* [[1576]] - [[Girolamo Cardano]], ítalskur eðlis- og stærðfræðingur (f. [[1501]]).
* [[1607]] - [[Alessandro Allori]], ítalskur listamaður (f. [[1535]]).
* [[1832]] - [[Walter Scott]], skoskur rithöfundur (f. [[1771]]).
* [[1860]] - [[Arthur Schopenhauer]], þýskur heimspekingur (f. [[1788]]).
* [[1957]] - [[Hákon 7. Noregskonungur]] (f. [[1872]]).
* [[1974]] - [[Sigurður Nordal]], rithöfundur og fræðimaður (f. [[1886]]).
* [[1979]] - [[Mikines]], færeyskur listamaður (f. [[1906]]).
* [[2012]] - [[Sven Hassel]], danskur rithöfundur (f. [[1917]]).
{{Mánuðirnir}}
[[Flokkur:September]]
a3miletb5ikyekz94w38ke9jl5642qy
Flórens
0
5974
1920198
1875235
2025-06-14T03:58:35Z
TKSnaevarr
53243
1920198
wikitext
text/x-wiki
{{Byggð
| Nafn = Flórens
| nafn_á_frummáli = Firenze
| Mynd = Florence_2009_-_0946.jpg
| Myndatexti = Útsýni yfir borgina árið 2009.
| fáni = Flag of Florence.svg
| skjaldarmerki = FlorenceCoA.svg
| tegund_byggðar = [[Kommúna]]
| teiknibóla_kort_texti = Staðsetning Flórens.
| teiknibóla_kort = Ítalía
| hnit = {{coord|43|46|17|N|11|15|15|E|region:IT-52_type:city(383,000)|display=inline,title}}
| Land = [[Ítalía]]
| Titill svæðis = Hérað
| Svæði = [[Toskana]]
| Titill svæðis2 = Sýsla
| Svæði2 = [[Flórens (sýsla)|Flórens]]
| hlutar = Baronta, Callai, Galluzzo, Cascine del Riccio, Croce di Via, La Lastra, Mantignano, Ugnano, Parigi, Piazza Calda, Pontignale, San Michele a Monteripaldi, Settignano
| Flatarmál = 102,32
| Hæð yfir sjávarmáli = 50
| Ár mannfjölda = 2025
| Mannfjöldi = 362.353
| Þéttleiki byggðar = 3.500
| leiðtogi_titill1 = Borgarstjóri
| leiðtogi_nafn1 = [[Sara Funaro]] ([[Lýðræðisflokkurinn (Ítalía)|PD]])
| Póstnúmer = 50121–50145
| Tímabelti = [[UTC+1]] ([[CET]])
| Vefsíða = {{URL|comune.firenze.it}}
|}}
'''Flórens''' ([[ítalska]]: ''Firenze''; hefur verið nefnd „Fagurborg“<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1993882 Skírnir 1836]</ref> á íslensku) er höfuðstaður [[Toskana]]héraðs á [[Ítalía|Ítalíu]], auk þess að vera höfuðstaður [[Flórens (sýsla)|samnefndrar sýslu]]. Íbúafjöldi borgarinnar var um 360 þúsund árið 2022.<ref>{{cite web |url=http://dati.istat.it/Index.aspx?QueryId=19101|title=Popolazione residente al 1° gennaio; Comune: Firenze |at=Select: Italia Centrale/Toscana/Firenze/Firenze |publisher=[[Istituto Nazionale di Statistica|ISTAT]]|website=Istat.it}}</ref>
Á [[Endurreisnin|endurreisnartímanum]] var borgin [[borgríki]] og síðar höfuðborg [[stórhertogadæmið Toskana|stórhertogadæmisins Toskana]]. Hún er fræg sem heimaborg margra helstu frumkvöðla endurreisnarinnar á sviði vísinda, heimspeki og lista, eins og [[Leonardo da Vinci]], [[Galileo Galilei]], [[Michelangelo Buonarroti]] og [[Niccolò Machiavelli]]. Hún er því stundum kölluð „fæðingarstaður endurreisnarinnar“. Borgin reis til mikilla áhrifa á Ítalíuskaganum á þeim tíma og varð miðstöð fjármála og verslunar. Gjaldmiðill borgarinnar, [[flórína]]n, var lánagjaldmiðill um alla Evrópu.<ref>{{Cite web |title=Florence {{!}} History, Geography, & Culture |url=https://www.britannica.com/place/Florence |access-date=3 November 2021 |website=Encyclopedia Britannica |language=en}}</ref> Á þeim tíma komst [[Medici-ætt]] til valda í borginni, en byltingar og trúarlegt umrót settu svip á valdatíð þeirra.<ref>{{cite book |last=Brucker |first=Gene A. |title=Renaissance Florence |url=https://archive.org/details/renaissanceflore00bruc_0 |url-access=registration |year=1969 |publisher=Wiley |location=New York |isbn=978-0520046955 |page=[https://archive.org/details/renaissanceflore00bruc_0/page/23 23]}}</ref> Eftir [[sameining Ítalíu|sameiningu Ítalíu]] og stofnun konungsríkis 1865 var Flórens höfuðborg ríkisins um stutt skeið, þar til hersveitum þess tókst að leggja [[Róm]] undir sig árið 1871. [[Flórensmállýska]] varð undirstaða ítalsks ritmáls og staðlaðrar ítölsku um allt landið<ref>{{cite web |url=http://www.treccani.it/enciclopedia/storia-della-lingua_(Enciclopedia-dell'Italiano)/ |title=storia della lingua in 'Enciclopedia dell'Italiano' |publisher=Treccani.it |access-date=28 October 2017}}</ref> vegna rithöfunda á borð við [[Dante Alighieri]], [[Petrarca]] og [[Giovanni Boccaccio]].
Borgin liggur á hásléttu rétt sunnan við [[Appennínafjöll]]in, við [[Arnófljót]] í frjósömum dal þar sem áður var mýri. og atvinnulíf byggir fyrst og fremst á [[viðskipti|viðskiptum]], [[Framleiðsluiðnaður|framleiðsluiðnaði]] og [[Ferðaþjónusta|ferðaþjónustu]]. [[Fiorentina]] er helsta knattspyrnulið borgarinnar og heimavöllur þess er [[Campo di Marte]]. Í borginni er alþjóðaflugvöllur, [[Amerigo Vespucci-flugvöllur]] ([[IATA]]: FLR), almennt kallaður Peretola eftir hverfinu þar sem hann er staðsettur, en formlega kenndur við landkönnuðinn [[Amerigo Vespucci]].
Verndardýrlingur borgarinnar er [[Jóhannes skírari]] og er skírnarkirkja honum helguð fyrir framan dómkirkjuna, Santa Maria del Fiore, sem almennt er kölluð [[Duomo]]. Hátíð borgarinnar er því [[Jónsmessa]]n á miðju sumri og þá er efnt til veglegrar flugeldasýningar.
== Saga ==
Staðurinn þar sem borgin reis síðar og hæðirnar þar í kring hafa verið byggðar mönnum í árþúsund. Elstu menjar um [[stauraþorp]] þar sem borgin stendur núna eru frá 9. öld f.Kr. eða þar um bil og tengjast [[Villanovamenningin|Villanovamenningunni]]. Fyrsti bærinn þróaðist sem nýlenda frá etrúsku borginni ''Visul'' sem síðar varð [[Fiesole]]. Ástæðan fyrir staðarvalinu var líklega sú að þarna var styst á milli bakka árinnar og því auðveldast að reisa brú. Íbúar gátu hagnýtt frjósamt votlendi og skóga allt í kring um árfarveginn. Aðalvegurinn milli Rómar og [[Etrúría|Etrúríu]], [[via Cassia]], var lagður í gegnum hana yfir brúna á Arnó, hugsanlega þar sem [[Ponte Vecchio]] stendur nú.
=== Rómverska nýlendan Florentia ===
[[Mynd:Museo_Firenze_com'era,_plastico_Florentia_4.JPG|thumb|right|Líkan af hringleikahúsinu og rómversku borginni á safninu [[Firenze com'era]].]]
Þegar Etrúrarnir í Fiesole, sem höfðu lengi verið bandamenn [[Rómaveldi|Rómverja]], fengu rómverskan ríkisborgararétt á 1. öld f.Kr. (hugsanlega árið [[59 f.Kr.]]) fékk borgin nafnið ''Fæsule'', en nýlendan við ána varð hermannanýlenda fyrir rómverska uppgjafarhermenn og fékk nafnið ''Florentia''. Líklegt þykir að nafnið hafi átt að boða gott og sé dregið af sögninni ''florere'' „að blómstra“.<ref>{{Cita web|url=http://www.lanazione.it/firenze/nome-firenze-crusca-1.2076216|titolo=Perché Firenze si chiama così: la Crusca risponde - La Nazione|cognome=MonrifNet|sito=Firenze - La Nazione - Quotidiano di Firenze con le ultime notizie della Toscana e dell’Umbria|accesso=16 maggio 2016|urlarchivio=https://web.archive.org/web/20160525015629/http://www.lanazione.it/firenze/nome-firenze-crusca-1.2076216|urlmorto=no|dataarchivio=2016-05-25}}</ref> Um leið varð bærinn sjálfstæður og ótengdur Fiesole.<ref>{{Cita libro|autore1=Gianfranco Caniggia|autore2=Sylvain Malfroy|titolo=A Morphological Approach to Cities and Their Regions|data=2021|editore=Triest Verlag|città=Zurigo}}</ref>. Hefðbundið stofnár borgarinnar er 59 f.Kr. í valdatíð [[Júlíus Caesar|Júlíusar Caesars]], en líklegra þykir að hún hafi verið stofnuð í valdatíð [[Oktavíanus]]ar nokkru seinna.<ref>De Marinis, G. Becattini M., ''Firenze ritrovata'', in "Archeologia viva", XIII, n.s. 48, nov.-dic.1994, pp. 42-57</ref><ref>F.Castagnoli, ''La centuriazione di Florentia'', in «Universo», XXVIII, 1948.</ref>
Borgin var skipulögð, líkt og aðrar rómverskar borgir, sem reglulegur ferhyrningur þar sem göturnar lágu í norður-suður og austur-vestur. Miðbærinn ber enn merki þeirrar reglulegu götumyndar sem einkenndi borgina. Í miðjunni (þar sem [[Piazza della Repubblica]] stendur nú) var rómverskt torg með hof og stjórnarbyggingar allt í kring. Fyrstu borgarmúrarnir með varðturnum hafa verið reistir þegar á 1. öld f.Kr. og austan við borgina var reist meðalstórt [[hringleikahús]] sem tók 20.000 manns í sæti. Þegar á 2. öld e.Kr. var borgin orðin stærri og mikilvægari en Fiesole. [[Díókletíanus]] keisari gerði hana að höfuðborg (þar sem landstjórinn bar titilinn ''corrector Italiae'') suðurhluta Etrúríu og [[Úmbría|Úmbríu]] ([[Tuscia et Umbria]]) árið 285, og tók hana fram yfir miklu eldri borgir á borð við [[Arezzo]], Fiesole og [[Perugia]]. Landinu í kringum bæinn var skipt upp í stóra reiti sem voru afmarkaðir með skurðum og vegum, og votlendið vestan við borgina þannig þurrkað upp.<ref>F.Castagnoli, ''La centuriazione di Florentia'', in «Universo», XXVIII, 1948, pp. 361-368.</ref>
Fyrsti kristni píslarvottur borgarinnar var [[heilagur Miniatus]] sem var pyntaður til bana í hringleikahúsinu á 3. öld. Sagnir segja frá biskupnum [[Felice (biskup)|Felice]] á 4. öld, en fyrsti kristni biskupinn sem heimildir eru um er [[heilagur Zanobi]]. [[Heilagur Ambrósíus]] gisti í borginni í eitt ár undir lok 4. aldar. Stríðsátök milli [[Austurgotar|Austurgota]], [[Austrómverska ríkið|Austrómverska ríkisins]] og [[Langbarðar|Langbarða]] ollu hnignun borgarinnar og um tíma var fólksfjöldinn innan við 1000 manns.<ref>{{cite book |page=4 |author-link=Christopher Hibbert |last=Hibbert |first=Christopher |title=Florence: The Biography of a City |publisher=Penguin Books |date=1994 |isbn=0-14-016644-0}}</ref> Í valdatíð Langbarða og [[Karlungar|Karlunga]] hóf borgin aftur að vaxa.
=== Borgríkið ===
[[Mynd:Sanminiato.jpg|thumb|right|Bygging kirkjunnar San Miniato al Monte var tákn um aukinn styrk borgarinnar eftir árið 1000.]]
Á [[Miðaldir|miðöldum]] var borgin um skeið hluti af veldi [[Býsantíum]], en Grikkir rændu borgina í [[Gotastríðin|Gotastríðunum]] um miðja 6. öld. [[Narses]] náði þar völdum um skeið. Árið 572 lagði [[Klefi Langbarðakonungur]] héraðið undir sig og stofnaði hertogadæmið Tuscia með höfuðborg í [[Lucca]]. Hertogadæmið var hluti af [[konungsríki Langbarða]] (''Langobardia Major'') á Norður-Ítalíu. Þegar [[Karlamagnús]] vann sigur á Langbörðum var hertogadæminu breytt í [[Tuscia-mörk]] ári 774, en fyrsti [[markgreifinn]] af Toskana var ekki skipaður fyrr en 846 þegar [[Aðalbert 1. af Toskana]] fékk þann titil. Áður höfðu greifarnir af Lucca farið með völd yfir héraðinu. Karlamagnús heimsótti borgina tvisvar, [[781]] og [[786]]. Árið 825 var stofnaður í Flórens skóli í lögfræði, mælskulist og frjálsum listum.<ref>{{Cita web|url=http://rm.univr.it/didattica/fonti/frova/sez1/par7.htm|titolo=RM Fonti - Istruzione e educazione nel Medioevo - I, 7|sito=rm.univr.it|accesso=2021-05-18|dataarchivio=12 maggio 2021|urlarchivio=https://web.archive.org/web/20210512223918/http://rm.univr.it/didattica/fonti/frova/sez1/par7.htm|urlmorto=sì|title=Geymd eintak|access-date=2023-04-11|archive-date=2021-05-12|archive-url=https://web.archive.org/web/20210512223918/http://rm.univr.it/didattica/fonti/frova/sez1/par7.htm|url-status=dead}}</ref> Á 9. öld reru [[víkingar]] undir forystu [[Björn járnsíða|Björns járnsíðu]] upp fljótið Arnó og réðust á og rændu Fiesole. Flórens var á þeim tíma vart meira en smábær. Þar risu þó margar kirkjur á 10. öld og fyrsta Benediktínaklaustrið, [[Badia Fiorentina]], var stofnað 978 af [[Willa af Toskana|Willu af Toskana]]. Árið 1013 hófst vinna við að reisa kirkjuna [[San Miniato al Monte]].
Árið 1055 mættust [[Viktor 2. páfi]] og [[Hinrik 3. keisari]] í Flórens þar sem keisarinn lét handtaka markgreifynjuna [[Beatrix af Lothringen]] og dóttur hennar, [[Matthildur af Toskana|Matthildi]], vegna þess að Beatrix hafði gifst [[Guðfreður skeggjaði|Guðfreði skeggjaða]] sem áður hafði gert uppreisn gegn keisaranum. Þær sneru aftur til Flórens í fylgd páfa eftir að keisarinn lést 1056 og Matthildur var viðurkennd eini réttmæti erfingi markgreifadæmisins sem þá var eitt stærsta lénið í Suður-Evrópu. Morð á eiginmanni hennar (sem hún var sökuð um að hafa komið í kring) og lát móður hennar 1076 tryggðu henni mikil völd. Hún reyndi að miðla málum í [[skrýðingardeilan|skrýðingardeilunni]] milli [[Gregoríus 7.|Gregoríusar 7.]] og [[Hinrik 4. keisari|Hinriks 4.]] en keisarinn sakaði þá páfa um ósæmilegt samneyti við hana og páfi brást við með því að bannfæra keisarann. Matthildur lést 1115 og eftirmaður hennar, [[Rabodo]], var drepinn í átökum við Flórens. Eftir lát [[Hinrik 5. keisari|Hinriks 5. keisara]] 1125 veiktist vald keisaranna og borgin kom sér upp konsúlsstjórn að rómverskri fyrirmynd, sem markar upphafið að [[lýðveldið Flórens|stofnun lýðveldis]], en markgreifadæmið var lagt niður nokkrum árum síðar.
Á síðmiðöldum var Flórens, líkt og aðrar borgir Ítalíu, svið átaka milli [[Gvelfar|Gvelfa]] og [[Gíbellínar|Gíbellína]]. Í Flórens varð málstaður Gvelfa ofaná. Þeir voru „borgaralegri“ og studdu kirkjuna gegn keisaranum, en átök milli borgara og aðalsins áttu eftir að verða leiðarhnoða í stjórnmálasögu borgarinnar.
=== Lýðveldistíminn og Endurreisnin ===
[[Mynd:FlorenceSkyline.jpg|thumb|right|Horft yfir gamla miðbæinn frá ''Uffizi''-safninu. Hægra megin sést í ''Il Duomo'' en vinstra megin er kirkjan ''Orsanmichele''. Í miðjunni sést í hvolfþakið á grafhvelfingu Mediciættarinnar við ''San Lorenzo'']]
Árið 1252 kom borgin sér upp eigin gjaldmiðli, [[Flórína|flórínunni]], og skaust brátt upp fyrir helstu keppinauta sína, borgirnar [[Písa]] og [[Siena]]. Á [[14. öldin|14. öld]] var borgin orðin blómleg iðnaðarborg þar sem [[Gildi (samtök)|gildi]] hinna ýmsu iðngreina kepptust um völd og áhrif. Stuttu eftir aldamótin 1300 var holræsum borgarinnar lokað og búið til kerfi þar sem áveita skolaði úrgangi um holræsin út í ána. Á svipuðum tíma, eða 1321, var komið á fót ''Studium Generale'', eða [[Háskólinn í Flórens|háskóla]] þar sem [[Giovanni Boccaccio]] kenndi, meðal annarra. Þetta sama ár lést einn þekktasti sonur borgarinnar, [[Dante Alighieri]], í útlegð í [[Ravenna]].
Árið 1296 var hafist handa við að reisa stóra dómkirkju í takt við aukinn styrk borgarinnar. Hana hannaði [[Arnolfo di Cambio]] og átti hún að verða stærsta dómkirkja heims. Bygging hennar gekk hægt og [[kirkjuskip]]ið var ekki tilbúið fyrr en árið 1418. Þá var haldin samkeppni um hönnun [[hvolfþak]]sins þar sem [[Filippo Brunelleschi]] fór með sigur úr býtum. Bygging hvolfþaksins, sem er stærsta hvolfþak heims ef miðað er við byggingu án stoðkerfis eins og [[járnabinding]]ar, tók átján ár, en kirkjan var vígð 25. mars 1436.
[[Svarti-dauði|Svartidauði]] gekk yfir borgina árið 1348 og af áætluðum 80.000 manna íbúafjölda er ætlað að um 25.000 hafi lifað pláguna af. Brátt hófu sterkar fjölskyldur eins og [[Albizi]]ættin, [[Strozzi]]ættin og [[Medici]]ættin að takast á um völdin innan borgarráðsins. Í þessari valdabaráttu beittu þær neti áhangenda og mútum, og mikil áhersla á ytri merki auðs og valds skapaði frjóan jarðveg fyrir listamenn. Mediciættin, sem hafði hagnast af [[fjármálastarfsemi]], náði yfirhöndinni þegar [[Kosímó eldri|Kósímó eldri]] varð leiðtogi [[lýðveldi]]sins árið 1434.
Þegar sonarsonur Kósímós, [[Lorenzo il magnifico|Lorenzo]] „hinn mikilfenglegi“, varð leiðtogi borgarinnar, var Flórens í raun orðin að nokkurs konar ættarveldi. Lorenzo varð einn helsti verndari listamanna á borð við Leonardo da Vinci, Michelangelo og [[Sandro Botticelli]]. Ásakanir um spillingu og ólifnað leiddu til byltingar árið 1494 undir stjórn [[Dóminíkanareglan|svartmunksins]] [[Girolamo Savonarola]]. Á þeim tíma hóf Machiavelli feril sinn sem opinber starfsmaður í þjónustu hins endurreista lýðveldis.
=== Hertogadæmið ===
[[Mynd:Firenze-piazza signoria statue07.jpg|thumb|right|Stytta [[Giambologna]] af [[Kosímó I|Kósímó I.]] erkihertoga. ]]
Mediciættin komst brátt aftur til valda og Savonarola var brenndur á báli á torginu fyrir framan stjórnarhöllina ''[[Palazzo Vecchio]]'' árið 1498. Margir fyrrum áhangendur fjölskyldunnar, eins og Michelangelo, voru þó óánægðir með endurkomu hennar og litu orðið á Medicimenn sem einræðisherra. Mediciættin var aftur rekin frá völdum árið 1527 og lýðveldið endurreist. Með stuðningi [[Frakkakeisari|keisarans]] og [[Páfi|páfa]] náði hún þó völdum enn á ný. Frá 1537 voru Medicimenn [[Hertogi|hertogar]] af Flórens og frá 1569 stórhertogar í [[Toskana]], og var það hérað erfðaveldi þeirra næstu tvær aldirnar, eða þar til ættin dó út.
Fyrsti stórhertoginn, [[Kosímó I|Kósímó I.]] lét reisa hina miklu skrifstofubyggingu ''[[Uffizi]]'' (skrifstofurnar), eftir teikningum arkitektsins [[Giorgio Vasari]]. Vasari byggði einnig langan gang sem tengdi ''Palazzo Vecchio'' og ''Uffizi'' yfir brúna ''[[Ponte Vecchio]]'' við ''[[Palazzo Pitti]]'' (sem var bústaður hertogans eftir að eiginkona hans [[Eleónóra af Tóledó]] keypti hana). Þannig gat Kósímó ferðast á milli án þess að þurfa að fara út á götu. Gangurinn hýsir stórt safn sjálfsmynda eftir ýmsa listamenn, að stofni til frá [[17. öldin|17. öld]].
Síðasti meðlimur ættarinnar, [[Anna María Lovísa af Medici]], arfleiddi borgina að listaverkasafni fjölskyldunnar til þess að það myndi laða að ferðamenn.
=== Yfirráð Austurríkis og sameining Ítalíu ===
Árið 1737 gekk hertogadæmið í arf til [[Austurríki|austurríska konungdæmisins]] og var hluti þess þar til [[sameining Ítalíu]] átti sér stað um miðja [[19. öldin|19. öld]]. Toskana varð árið 1861 hluti af ítalska konungdæminu og árið 1865 tók Flórens við af [[Tórínó]] sem höfuðborg ríkisins þar til [[Róm]] tók við því hlutverki fimm árum síðar.
Á [[18. öldin|18.]] og [[19. öldin|19. öld]] varð borgin vinsæll viðkomustaður ferðamanna og fastur liður í ''[[Grand Tour]]'' [[Bretland|breskra]] og [[Frakkland|franskra]] aðalsmanna á slóðir klassískrar menningar. Listalíf blómstraði á kaffihúsum borgarinnar undir lok 19. aldar og í byrjun tuttugustu aldar varð ''[[fútúrismi]]nn'' leiðandi stefna í myndlist og skáldskap, en hann gagnrýndi einkum borgirnar Flórens og [[Feneyjar]] sem „borgir fortíðarhyggjunnar“.
=== Fasisminn og heimsstyrjöldin síðari ===
[[Benito Mussolini]] komst til valda á Ítalíu árið 1922 og meðal þess sem einkenndi valdatíð hans í fyrstu var umfangsmikil endurnýjun borga eins og Flórens. Á þessum tíma var lestarstöð borgarinnar, ''Stazione Santa Maria Novella,'' meðal annars reist. Í [[Heimsstyrjöldin síðari|stríðinu]] varð borgin fyrir loftárásum bandamanna og Þjóðverja sem eyðilögðu meðal annars allar brýr borgarinnar nema ''Ponte Vecchio'', en hlífðu þó öðrum helstu byggingum. Borgin var hersetin af [[Þýskaland|Þjóðverjum]] 1943 til 1944 og barist var hús úr húsi.
=== Flóðið 1966 ===
Þann 4. nóvember árið 1966 flæddi Arnófljót yfir bakka sína eftir tveggja daga stórrigningar og færði borgina í kaf. Fjöldi ómetanlegra listaverka grófust undir braki og leðju en stór hópur sjálfboðaliða auk ítalska hersins vann mikið starf við björgun þeirra. Þessi atburður varð meðal annars til þess að borgin hefur síðan verið miðstöð rannsókna og náms í [[Forvarsla|forvörslu]] listaverka.
== Borgarhverfin ==
Á [[14. öldin|14. öld]] var borginni skipti í fjögur hverfi sem heita eftir höfuðkirkjum hvers borgarhluta: ''Santa Maria Novella'', ''San Giovanni'', ''Santa Croce'' og ''Santo Spirito''. Með vexti borgarinnar hafa þessi hverfi þanist út, svo nú væri réttara að tala um þau sem borgarhluta. Borgin skiptist nú augljóslega í miklu fleiri hverfi og í daglegu tali er venja að tala um gömlu rómversku miðborgina (''Centro Storico'') sem sérstakt hverfi. Borgarmúrar Endurreisnartímans eru nú að mestu horfnir og í stað þeirra komin hraðbraut umhverfis miðborgina. Flest borgarhliðin eru þó enn uppistandandi og einnig hluti múranna, á Oltrarno. Borgin hefur vaxið langt út fyrir hina reglulegu hringmynduðu endurreisnarborg og fyllir nú upp í dalverpin til norðvesturs og suðausturs.
=== Centro Storico ===
[[Mynd:Firenze.Loggia.Perseus03.JPG|thumb|right|Aðaldyr ''Palazzo Vecchio'' með ''Perseif'' í forgrunni og ''Davíð'' í bakgrunni.]]
Gamli rómverski miðbærinn sést greinilega á borgarkortum þar sem hann kemur fram sem reglulegur ferhyrningur með allar götur beinar og eftir höfuðáttum. Eina sveigða gatan (''via Torta'') markar útlínur hringleikahússins, en að öðru leyti eru þar engar menjar um rómverskan uppruna. Á þessum litla bletti standa meðal annars ''Il Duomo'' (ásamt [[Skírnarkirkja|skírnarkirkjunni]] ''[[Battistero di San Giovanni]]'' og klukkuturninum), ''Palazzo Vecchio'' og kirkjurnar ''Orsanmichele'' og ''La Badia''. Á torginu framan við ''Palazzo Vecchio'' (''Piazza della Signoria'') getur m.a. að líta hinar frægu styttur ''Davíð'' eftir Michelangelo, ''Júdit og Hólófernes'' eftir [[Donatello]] og ''Perseif'' eftir [[Benvenuto Cellini]]. Venjan er að telja árbakkann til ríkislistasafnsins ''Gli Uffizi'' og ''Ponte Vecchio'' til miðbæjarins. Gríðarlegur fjöldi ferðamanna fer um þennan borgarhluta, eða um hálf milljón á viku á háannatíma.
=== Santa Croce ===
[[Mynd:SCroce00.jpg|thumb|right|Mynd af ''Santa Croce'' sem sýnir framhlið kirkjunnar og torgið. Klaustrið er sambyggt við kirkjuna hægra megin.]]
Santa Croce er einn fjögurra hefðbundinna borgarhluta Flórens og inniheldur hverfin ''Gavinana'', ''Viale Europa'' og ''Galluzzo,'' auk hluta ''Oltrarno'' og ''Santa Croce''. [[Santa Croce (Flórens)|Kirkjan]] er [[Fransiskanar|fransiskanakirkja]] og enn í fullri notkun. Í kirkjunni er mikið af listaverkum eftir [[Giotto]], [[Cimabue]], [[Luca della Robbia]] og Donatello, meðal annarra. Kirkjan og klaustrið skemmdust mikið í flóðinu 1966. Nálægt kirkjunni er gamla fangelsið ''[[Il Bargello]]'' sem nú hýsir listaverkasafn borgarinnar. Aðrir athyglisverðir staðir í hverfinu eru t.d. ''Piazzale Michelangelo'' og kirkjan ''San Miniato'' „hinum megin“ við ána, auk vísindasögusafnsins þar sem hægt er að sjá mælitæki Galileos.
=== Santo Spirito ===
Santo Spirito liggur allt saman „hinum megin“ við ána og nær, auk ''Santo Spirito'', yfir ''Isolotto'', ''Legnaia'', ''Soffiano'' og ''Ugniano''. Þar er meðal annars, í Brancacci-kapellunni í kirkjunni ''Santa Maria del Carmine,'' hægt að skoða fræga myndröð [[Masaccio]]s, sem margir telja upphafsmann þeirra vatnaskila sem urðu í málaralist á Endurreisnartímanum. Á þessu svæði getur að líta heillegasta hluta gömlu borgarmúranna og virkið ''Belvedere''.
=== Santa Maria Novella ===
Santa Maria Novella nær einnig yfir hverfin ''Statuto'', ''Rifredi'', ''Careggi'', ''Peretola'', ''Novoli'' og ''Brozzi''. [[Santa Maria Novella|Kirkjan]] er gömul [[Dóminíkanar|dóminíkanakirkja]] og stendur við skeiðvöll borgarinnar, sem ekki er lengur í notkun. Rétt hjá kirkjunni er samnefnd lestarstöð. Nálægt lestarstöðinni er kirkjan [[San Lorenzo]] með sambyggðu grafhýsi Medicifjölskyldunnar og samnefndum markaði. Aðeins lengra frá, við ''via Cavour'', stendur [[Palazzo Medici-Riccardi|Medicihöllin]]. Allmiklu utar, en þó í sama borgarhluta, er svo flugvöllurinn ''Peretola'' eða Vespucci-flugvöllur.
=== San Giovanni ===
San Giovanni inniheldur einnig hverfin ''Campo di Marte'', ''Le Cure'', ''Coverciano'' og ''Bellariva''. Í hverfinu eru kirkjurnar ''San Marco,'' með [[Freska|freskum]] eftir [[Fra Angelico]] og ''Santissima Annunziata'', og gamla munaðarleysingjahælið ''Spedale degli Innocenti'' með skreytingum eftir [[Luca della Robbia]]. Við sama torg og munaðarleysingjahælið stendur [[Akademían í Flórens|Akademían]] þar sem frumgerð ''Davíðs'' eftir Michelangelo stendur. Í ''Campo di Marte'' er íþróttavöllur borgarinnar og heimavöllur fótboltaliðsins ''Fiorentina''. Þar er einnig önnur aðallestarstöð borgarinnar.
== Hátíðir ==
* ''Scoppio del carro'' (vagninn sprengdur) á sér stað á [[Páskadagur|páskadag]]. Þá draga sex hvít akneyti (af [[chianina]]kyni) að morgni dags vagn skreyttan blómakrönsum um fjögur hverfi gömlu borgarinnar þar til hann staðnæmist fyrir framan dyr ''Il Duomo''. Þar eru nautin leyst frá og vír festur milli vagnsins og háaltarisins inni í kirkjunni. Við lok messunnar er kveikt á flugeldi í líki dúfu við altarið sem skýst þá eftir vírnum út í vagninn þar sem hann kveikir í flugeldum sem búið er að koma þar fyrir.
* ''San Giovanni'' ([[Jónsmessa]]) er höfuðhátíð borgarinnar, haldin 24. júní ár hvert. Þá er tilkomumikil flugeldasýning um kvöldið. Flugeldunum er skotið upp úr hlíðunum fyrir neðan ''Piazzale Michelangelo'' á ''Oltrarno'', „hinum megin“ við ána.
* ''Calcio Storico'' (sögulegur [[fótbolti]]) er íþróttamót í [[júní]] þar sem gömlu borgarhverfin fjögur keppa sín á milli á sandvelli sem komið er fyrir á torginu fyrir framan kirkjuna [[Santa Croce]]. Keppt er í litríkum búningum sem minna á klæðnað Endurreisnartímans og liðin ganga til vallarins í skrúðgöngu með fánakösturum. Leikurinn er nokkuð groddalegur og gengur út á að koma bolta yfir línu á öðrum vallarhelmingnum með öllum tiltækum ráðum.
== Íþróttir ==
===Knattspyrna===
Helsta knattspyrnulið borgarinnar er [[Fiorentina|ACF Fiorentina]]. Liðið hefur tvisvar orðið italskur meistari (1956 og 1969), fimm sinnum bikarmeistari (síðast 2001) og sigraði í [[Evrópukeppni bikarhafa]] 1961 (vann þá [[Glasgow Rangers]]). Liðið komst í úrslit í sömu keppni 1962, en tapaði þá fyrir [[Atlético Madrid]]. Liðið komst einnig í úrslit í [[Evrópukeppni meistaraliða]] 1957 (tapaði þá fyrir [[Real Madrid]]) og í úrslit í [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu|Evrópukeppni félagsliða]] 1990 (tapaði þá fyrir [[Juventus]]).
Félagið komst í úrslit [[Sambandsdeild Evrópu|Sambandsdeildar Evrópu]] árið 2024.
== Matargerð ==
Toskana er auðvitað frægt fyrir matargerð, en sagt er að [[frönsk matargerðarlist]] eigi upptök sín í því þegar [[Katrín af Medici]] giftist [[Hinrik II af Frakklandi|Hinriki II]]. Frakkakonungi árið 1533 og hafði með sér flokk matsveina frá Flórens. Við borgina eru sérstaklega kenndir réttirnir ''trippa alla fiorentina'' (soðnar kýrvambir) og ''bistecca fiorentina'' (þverhandarþykk T-bein steik af chianina nauti, grilluð án krydds). Auk þess eru í borginni framleiddar margar gerðir [[san giovese|sangiovese]]<nowiki/>-víns og [[Ólífuolía|ólífuolíu]].
== Frægustu börn borgarinnar ==
Meðal þekkra einstaklinga frá Flórens eru hinir ýmsu meðlimir Medici-ættarinnar. Listinn er ekki endanlegur.
* (1321) [[Dante Alighieri]], skáld
* (1445) [[Sandro Botticelli]], málari
* (1452) [[Amerigo Vespucci]], landkönnuður og nafngefandi fyrir heimsálfuna Ameríku
* (1469) [[Niccolò Machiavelli]], heimspekingur, sagnaritari og skáld
* (1475) [[Michelangelo Buonarroti]], málari, myndhöggvari, byggingameistari
* (1475) [[Leó 11.|Leó X]]., páfi
* (1478) [[Klemens 7.|Klemens VII]]., páfi
* (1498) [[Girolamo Savonarola]], munkur og predikari
* (1519) [[Katrín af Medici]], drottning Frakklands
* (1535) [[Leó 11.|Leó XI]]., páfi
* (1568) [[Úrbanus 8.|Úrbanus VIII]]., páfi
* (1575) [[María af Medici]], drottning Frakklands
* (1652) [[Klemens 12.|Klemens XII]]., páfi
* (1768) [[Frans I (Austurríki)|Frans II]]., síðasti keisari [[Heilaga rómverska ríkið|hins heilaga rómverska ríkis]] og fyrsti keisari Austurríkis (sem Frans I.)
* (1820) [[Florence Nightingale]], ensk hjúkrunarkona
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.firenze-online.com Florence Travel Guide] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20230608164157/https://www.firenze-online.com/ |date=2023-06-08 }} (English/Italian/Deutsch/French)
* [http://www.florence-photos.eu Florence Photos] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070308162119/http://www.florence-photos.eu/ |date=2007-03-08 }} (English)
* [http://wikisource.org/wiki/Il_Principe Texti ''Il Principe'' e. Machiavelli á Wikisource] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20050208013141/http://wikisource.org/wiki/Il_Principe |date=2005-02-08 }}
* [http://etext.library.adelaide.edu.au/m/machiavelli/niccolo/m149h/ Texti ''History of Florence and of the affairs of Italy from the earliest times to the death of Lorenzo the Magnificent'' e. Machiavelli á The University of Adelaide Library Electronic Texts Collection] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20050307170434/http://etext.library.adelaide.edu.au/m/machiavelli/niccolo/m149h/ |date=2005-03-07 }}
* [http://www.florenceitalyholiday.com/florence_map.htm Panorama of Florence by satellite] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060613191404/http://www.florenceitalyholiday.com/florence_map.htm |date=2006-06-13 }}
{{Gæðagrein}}
[[Flokkur:Borgir á Ítalíu]]
[[Flokkur:Toskana]]
b3hl07tbiblms3c76ssd6rwafon7jbx
Queens
0
8111
1920111
1658287
2025-06-13T12:55:19Z
CommonsDelinker
1159
Skipti út Queens_Highlight_New_York_City_Map_Julius_Schorzman.png fyrir [[Mynd:Queens_Highlight_New_York_City_Map.png]] (eftir [[c:User:CommonsDelinker|CommonsDelinker]] vegna þess að: [[:c:COM:FR|File renamed]]: [[:c:COM:FR#FR1|Criterion 1]] (original up
1920111
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Queens Highlight New York City Map.png|thumb|Kort sem sýnir Queens (með gulu) innan New York borgar (sem sýnd er með gráu).]]
'''Queens''' er hluti af [[New York borg]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].
Queens er stærsti hluti borgarinnar (þó ekki sá fjölmennasti). Hann er staðsettur á vesturhluta [[Long Island]]. Einnig tilheyra Queens nokkrar litlar eyjar, flestar í suðri á [[Jamaíkaflói|Jamaíkaflóa]]. Íbúar Queens eru rúmlega 2,4 milljónir (2017) og býr þar fólk af mörgum þjóðernum.
Tveir af fjölförnustu flugvöllum heims, [[John. F. Kennedy International Airport]] og [[La Guardia Airport]], eru í Queens, annar syðst og hinn nyrst. Efnahagur borgarhlutans byggist að mestu á ferðamennsku, iðnaði og viðskiptum.
{{New York}}
{{Stubbur|bandaríkin}}
[[Flokkur:New York]]
ohcumbzg9cqsu8y68hw3nm0wz1ctjwi
Manhattan
0
8112
1920118
1898185
2025-06-13T14:07:12Z
CommonsDelinker
1159
Skipti út Manhattan_Highlight_New_York_City_Map_Julius_Schorzman.png fyrir [[Mynd:Manhattan_Highlight_New_York_City_Map.png]] (eftir [[c:User:CommonsDelinker|CommonsDelinker]] vegna þess að: [[:c:COM:FR|File renamed]]: [[:c:COM:FR#FR1|Criterion 1]] (origi
1920118
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Manhattan Highlight New York City Map.png|thumb|Kort sem sýnir Manhattan (með gulu) innan New York-borgar (sem sýnd er með gráu).]]
[[Mynd:Above Gotham.jpg|thumb|Manhattan.]]
'''Manhattan''' er minnsti en þéttbýlasti hluti [[New York-borg]]ar í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Manhattan-eyja er 51,8 km² en til hverfisins teljast einnig nálægar minni eyjar og vatnsyfirborð, samtals er Manhattanhverfi 87,5 km² stórt.
Manhattan er staðsett á samnefndri eyju, ásamt nokkrum minni eyjum í kring og litlu svæði á [[meginland]]inu. Manhattan-eyja er aðskilin frá [[New Jersey]] af [[Hudsonfljót]]i, sem er stór og mikil á vestan eyjarinnar og frá [[Long Island]]/[[Brooklyn]] af [[East River]], sem er sund á milli Long Island og Manhattan. Í norðri er það [[Harlem-fljót]] sem skilur að Manhattan og [[Bronx]].
Um 1,7 milljón manna ([[2017]]) býr á Manhattan. Manhattan skiptist í allmörg hverfi og eru [[Harlem]], [[Chinatown]], [[Little Italy]], [[Tribeca]] og [[Greenwich Village]] meðal þeirra.
[[Frumbyggjar|Frumbyggjar Ameríku]] voru búsettir á Manhattan áður en Evrópubúar komu þangað. [[Holland|Hollendingar]] keyptu Manhattan af þeim fyrir lítið fé og reistu þar vísi að borg, sem í upphafi hét Neuwe Amsterdam eða Nýja Amsterdam. Nafninu var svo breytt í New York eftir að Bretar náðu völdum á þessum slóðum.
Á Manhattan eru meðal annars [[Empire State-byggingin]], viðskiptamiðstöðin [[Wall Street]], [[Broadway]] og háskólarnir [[New York-háskóli]] og [[Columbia-háskóli]]. Neðst á Manhattan stóðu tvíburaturnarnir, [[World Trade Center]], sem hrundu til grunna í hryðjuverkaárás þann [[11. september]] árið [[2001]]. Í stað þeirra var byggður turninn [[One World Trade Center]]. Margir sögulegir skýjakljúfar eru í borgarhlutanum, til að mynda [[Flatiron-byggingin]] og [[Chrysler-byggingin]].
Á Manhattan eru nokkrir almenningsgarðar og er [[Central Park]] þeirra þekktastur og stærstur.
{{New York}}
[[Flokkur:Manhattan| ]]
[[Flokkur:New York]]
c66iphddmw3wg0xn8iconyv2jxmgryq
Staten Island
0
8113
1920117
1658288
2025-06-13T13:52:27Z
CommonsDelinker
1159
Skipti út Staten_Island_Highlight_New_York_City_Map_Julius_Schorzman.png fyrir [[Mynd:Staten_Island_Highlight_New_York_City_Map.png]] (eftir [[c:User:CommonsDelinker|CommonsDelinker]] vegna þess að: [[:c:COM:FR|File renamed]]: [[:c:COM:FR#FR1|Criterion 1]
1920117
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Staten Island Highlight New York City Map.png|thumb|Kort sem sýnir Staten Island (með gulu) innan New York borgar (sem sýnd er með gráu).]]
'''Staten Island''' er einn af fimm hlutum [[New York borg|New York]] borgar í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].
Staten Island er staðsett á samnefndri eyju í suðvesturhluta New York borgar, nálægt höfn borgarinnar. Þar búa aðeins um 476 þúsund íbúar ([[2016]]) og er því Staten Island langfámennasti hluti borgarinnar.
Frá syðsta odda [[Manhattan]] til Staten Island gengur ferja, sem er um það bil 20 mínútur á leiðinni í hvora átt. Leið hennar liggur fram hjá [[Liberty Island]], þar sem [[Frelsisstyttan]] (The Statue of Liberty) er og taka ferðamenn sér því oft far með þessari ferju.
{{New York}}
{{Stubbur|bandaríkin}}
[[Flokkur:New York]]
b7m90i6u2krx57vgp1pfmtbc59dhm90
1497
0
24912
1920181
1905369
2025-06-13T23:00:47Z
TKSnaevarr
53243
1920181
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1494]]|[[1495]]|[[1496]]|[[1497]]|[[1498]]|[[1499]]|[[1500]]|
[[1481–1490]]|[[1491–1500]]|[[1501–1510]]|
[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|
}}
[[Mynd:Caminho maritimo para a India.png|thumb|right|Leið Vasco da Gama til Indlands.]]
[[Mynd:Copernicus.jpg|thumb|right|Kóperníkus við stjörnuathuganir.]]
Árið '''1497''' ('''MCDXCVII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
== Á Íslandi ==
* [[Jón Sigmundsson]] lögmaður gekk að eiga seinni konu sína, Björgu Þorvaldsdóttur. Af því hjónabandi spruttu síðar löng málaferli og Jón missti embætti sitt og eignir.
===Fædd===
* [[Einar Ólafsson (f. 1497)|Einar Ólafsson]], prestur í Reykjavík, Görðum á Álftanesi og í Hrepphólum og Skálholtsráðsmaður (d. [[1580]]).
===Dáin===
== Erlendis ==
* [[7. febrúar]] - Fylgismenn [[Girolamo Savonarola]] brenndu ósiðlega hluti, svo sem hárkollur, hljóðfæri og ljóðabækur, í „[[bálför hégómleikans]]“ í [[Flórens]].
* [[3. mars]] - [[Svíþjóð|Svíar]] og [[Rússland|Rússar]] gerðu með sér friðarsamning í [[Novgorod]].
* [[9. mars]] - [[Nikulás Kópernikus]] gerði fyrstu skráðu [[stjörnuathugun]] sína.
* Mars - Sænska ríkisráðið kallar [[Hans Danakonungur|Hans Danakonung]] til konungs í [[Svíþjóð]] og hófst þar með uppreisn gegn ríkisstjóranum, [[Sten Sture eldri]].
* [[13. maí]] - [[Alexander VI]] páfi bannfærði Savonarola.
* [[24. júní]] - [[Giovanni Caboto]] kemur að landi í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]].
* [[8. júlí]] - [[Vasco da Gama]] heldur upp í fyrsta leiðangur sinn til [[Indland]]s umhverfis [[Afríka|Afríku]].
* [[28. september]] - [[Hans Danakonungur|Hans]] konungur vann sigur á [[Sten Sture eldri]] og Dalakörlum í orrustunni við Rotebro.
* [[18. október]] - [[Hans Danakonungur|Hans]] kjörinn konungur Svíþjóðar. Þar með var [[Kalmarsambandið]] endurreist í bili.
* [[22. nóvember]] - [[Vasco da Gama]] sigldi fyrir [[Góðrarvonarhöfði|Góðrarvonarhöfða]].
* [[5. desember]] - [[Manúel 1. Portúgalskonungur|Manúel 1.]] Portúgalskonungur gefur út tilskipun um að [[gyðingar]] skuli taka kristni eða yfirgefa landið ella.
* [[Tóbak|Tóbaksreykinga]] fyrst getið á prenti í bókinni ''De insularium ritibus''.
===Fædd===
* [[16. febrúar]] - [[Philipp Melanchthon]], þýskur húmanisti og siðbótarmaður (d. [[1560]]).
* [[17. apríl]] - [[Pedro de Valdivia]], spænskur landvinningamaður (d. [[1553]]).
* [[Hans Holbein yngri]], þýskur listamaður og prentari (d. [[1543]]).
===Dáin===
* [[3. janúar]] - [[Beatrice d'Este]], ítölsk hefðarfrú, kona [[Ludovico Sforza]], hertoga af Mílanó (f. [[1474]]).
* [[6. febrúar]] - [[Johannes Ockeghem]], belgískt tónskáld (f. um [[1410]]).
[[Flokkur:1497]]
[[Flokkur:1491-1500]]
hrif6m35e0fk9wm7k6rgjwr2aesflwj
Skátafélög á Íslandi
0
26815
1920125
1903551
2025-06-13T14:46:38Z
157.97.11.169
1920125
wikitext
text/x-wiki
Á [[Ísland|Íslandi]] eru 27 starfandi skátafélög sem að eru með aðild að [[Bandalag íslenskra skáta|Bandalagi Íslenskra Skáta]]. Auk þess eru skátafélög sem að eru ekki lengur starfandi og önnur sem að hafa sameinast til að mynda nýtt skátafélag.<onlyinclude>
== Starfandi Skátafélög<ref>{{Vefheimild|url=https://skatarnir.is/wp-content/uploads/Arsskyrsla-BIS-2023.pdf|titill=Ársskýrsla BÍS 2023|höfundur=Bandalag Íslenskra Skáta}}</ref> ==
=== Félög með starf fyrir félaga á aldrinum 7-25 ===
* [[Skátafélag Akraness]], [[Akranes|Akranesi]]
* [[Skátafélag Borgarness]], [[Borgarnes|Borgarnesi]]
* [[Skátafélagið Árbúar]], [[Reykjavík]]
* [[Skátafélagið Eilífsbúar]], [[Sauðárkrókur|Sauðárkróki]]
* [[Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan]], [[Ísafjarðarbær|Ísafjarðabæ]]
* [[Skátafélagið Farfuglar]], [[Breiðdalsvík]] og [[Stöðvarfjörður|Stöðvarfirði]]
* [[Skátafélagið Faxi]], [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]]
* [[Skátafélagið Fossbúar]], [[Selfoss|Selfossi]]
* [[Skátafélagið Garðbúar]], [[Reykjavík|Reykjaví]]<nowiki/>[[Reykjavík|k]]
* [[Skátafélagið Hafernir/Eina|Skátafélagið Hafernir]], [[Reykjavík|Reykj]]<nowiki/>[[Reykjavík|avík]]
* [[Skátafélagið Heiðabúar]], [[Reykjanesbær|Reykjanesbæ]]
* [[Skátafélagið Hraunbúar]], [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]
* [[Skátafélagið Klakkur]], [[Akureyri]]
*[[Skátafélagið Kópar]], [[Kópavogur|Kópavogi]]
* [[Skátafélagið Landnemar]], [[Reykjavík]]
* [[Mosverjar|Skátafélagið Mosverjar]], [[Mosfellsbær|Mosfellsbæ]]
* [[Skátafélagið Segull]], [[Reykjavík]]
* [[Skátafélagið Skjöldungar|Ská]]<nowiki/>[[Skátafélagið Skjöldungar|tafélagið Skjöldungar]], [[Reykjavík|Reykj]]<nowiki/>[[Reykjavík|avík]]
* [[Skátafélagið Stígandi]], [[Dalabyggð]]
* [[Strókur|Skátafélagið Strókur]], [[Hveragerði]]
* [[Svanir (Skátafélag)|Skátafélagið Svanir]], [[Garðabær|Garðabæ]]
* [[Skátafélagið Vífill]], [[Garðabær|Garðabæ]]
* [[Skátafélagið Vogabúar]], [[Grafarvogur|Grafarvogshverfi]] í [[Reykjavík]]
* [[Skátafélagið Ægisbúar]], [[Reykjavík]]
* [[Skátafélagið Örninn]], [[Grundarfjörður|Grundarfirði]]
=== Skátafélög með félaga sem flestir eru eldri en 23 ára. ===
* [[Skátafélagið Radíóskátar]]
* [[Skátafélagið Sólheimar|Skátafélag Sólheima]]
=== Aðrir hópar skáta sem vilja halda tengslum við BÍS ===
* [[Landsgildi St. Georgsgildanna]]
* [[Skátakórinn]]
* [[Skíðasamband skáta]]
</onlyinclude>
== Fyrrverandi og óvirk Skátafélög<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5602748#page/n13/mode/2up|titill=Skátablaðið 1. árg. 1. tbl. 1935|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=júlí|ár=1935|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5350520#page/n15/mode/2up|titill=Skátablaðið 2. árg. 1. tbl. 1936|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=maí|ár=1936|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5602790#page/n7/mode/2up|titill=Skátablaðið 2. árg. 2. tbl. 1936|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=október|ár=1936|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5602810#page/n7/mode/2up|titill=Skátablaðið 3. árg. 2. tbl. 1937|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=nóvember|ár=1937|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5350596#page/n21/mode/2up|titill=Skátablaðið 4. árg. 1. tbl. 1938|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=apríl|ár=1938|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5602836#page/n5/mode/2up|titill=Skátablaðið 4. árg. 2. tbl. 1938|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=október|ár=1938|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5350616#page/n9/mode/2up|titill=Skátablaðið 5. árg. 1. tbl. 1939|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=febrúar|ár=1939|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5350638#page/n15/mode/2up|titill=Skátablaðið 5. árg. 2. tbl. 1939|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=maí|ár=1939|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5352107#page/n0/mode/2up|titill=Skátablaðið 7. árg. 1. tbl. 1941|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=maí|ár=1941|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5352144#page/n13/mode/2up|titill=Skátablaðið 7. árg. 2. tbl. 1941|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=október|ár=1941|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5352276#page/n13/mode/2up|titill=Skátablaðið 9. árg. 1. tbl. 1943|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=júní|ár=1943|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5352302#page/n11/mode/2up|titill=Skátablaðið 9. árg. drengjajól, 1943|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=desember|ár=1943|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5352728#page/n21/mode/2up|titill=Skátablaðið 10. árg. 2. tbl. 1944|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=nóvember|ár=1944|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5352820#page/n13/mode/2up|titill=Skátablaðið 11. árg. 1. tbl. 1945|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=febrúar|ár=1945|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5602884#page/n17/mode/2up|titill=Skátablaðið 11. árg. 4. tbl. 1945|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=október|ár=1945|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5602914#page/n19/mode/2up|titill=Skátablaðið 12. árg. 1. tbl. 1946|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=mars|ár=1946|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5602942#page/n19/mode/2up|titill=Skátablaðið 12. árg. 2. tbl. 1946|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=júní|ár=1946|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5603142#page/n31/mode/2up|titill=Skátablaðið 13. árg. 3.-4. tbl. 1947|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=apríl|ár=1947|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5603224#page/n33/mode/2up|titill=Skátablaðið 13. árg. 7.-8. tbl. 1947|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=ágúst|ár=1947|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5603442#page/n31/mode/2up|titill=Skátablaðið 14. árg. 1.-2. tbl. 1948|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=janúar|ár=1948|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5603498#page/n43/mode/2up|titill=Skátablaðið 14. árg. 3.-4. tbl. 1948|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=mars|ár=1948|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5603638#page/n31/mode/2up|titill=Skátablaðið 14. árg. 5.-6. tbl. 1948|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=maí|ár=1948|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5603828#page/n29/mode/2up|titill=Skátablaðið 15. árg. 1.-2. tbl. 1949|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=janúar|ár=1949|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5603828#page/n29/mode/2up|titill=Skátablaðið 15. árg. 3.-4. tbl. 1949|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=mars|ár=1949|mánuðurskoðað=ágúst|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5603986#page/n43/mode/2up|titill=Skátablaðið 15. árg. 7.-8. tbl. 1949|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=júlí|ár=1949|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5604310#page/n3/mode/2up|titill=Skátablaðið 18. árg. 2. tbl. 1952|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=maí|ár=1952|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5604366#page/n7/mode/2up|titill=Skátablaðið 19. árg. 1. tbl. 1953|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=apríl|ár=1953|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5604378#page/n7/mode/2up|titill=Skátablaðið 19. árg. 2. tbl. 1953|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=október|ár=1953|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5604440#page/n13/mode/2up|titill=Skátablaðið 20. árg. 1. tbl. 1954|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=júní|ár=1954|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5605473?iabr=on#page/n43/mode/2up/inflections/true|titill=Skátablaðið 24. árg. 1. tbl. - Skátajól 1958|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=desember|ár=1958|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5605663#page/n53/mode/2up|titill=Skátablaðið 25. árg. 11.-12. tbl. Skátajól, 1959|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=desember|ár=1959|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5605701#page/n23/mode/2up|titill=Skátablaðið 26. árg. 1.-4. tbl. 1960|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=janúar|ár=1960|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5605725#page/n15/mode/2up|titill=Skátablaðið 26. árg. 5.-7. tbl. 1960|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=apríl|ár=1960|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5605799#page/n25/mode/2up|titill=Skátablaðið 20. árg. 11-12. tbl. Skátajól, 1960|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=desember|ár=1960|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref> <ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5605903#page/n25/mode/2up|titill=Skátablaðið 27. árg. 7.-9. tbl. 1961|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=júlí|ár=1961|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2024}}</ref> ==
* [[Kvenskátafélag Akraness]], [[Akranes|Akranesi]]▲(→[[Skátafélag Akraness]])▲
* [[Kvenskátafélag Húsavíkur]], [[Húsavík]]▲
* [[Kvenskátafélag Reykjavíkur]], [[Reykjavík]]▲ (→Reykjavíkurfélög)
* [[Kvenskátafélag Þingeyris]], [[Þingeyri|Þyngeyri]]▲
* [[Kvenskátafélagið Ásynjur]], [[Sauðárkrókur|Sauðárkróki]]▲ (→[[Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan|Skátafélag Sauðárkróks]])▲
* [[Kvenskátafélagið Birnur]], [[Blönduós|Blönduósi]]▲ (→[[Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan|Skátafélag Blönduóss]])▲
* [[Kvenskátafélagið Brynja]], [[Njarðvík]] ([[Reykjanesbær|Reyjanesbæ]])▲
* [[Kvenskátafélagið Freyjur]], [[Flateyri]]▲
* [[Kvenskátafélagið Liljan]], [[Hafnarfjörður|Hafnafirði]]▲
* [[Kvenskátafélagið Skjaldmeyjar]], [[Stykkishólmur|Stykkishólmi]]▲
* [[Kvenskátafélagið Stjarnan]], [[Borgarnes|Borgarnesi]]▲
* [[Kvenskátafélagið Valkyrjan (Ísafirði)|Kvenskátafélagið Valkyrjan]], [[Ísafjarðarbær|Ísafjarðabæ]]▲ (→[[Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan]])
* [[Kvenskátafélagið Valkyrjan (Akureyri)|Kvenskátafélagið Valkyrjan]], [[Akureyri]]▲
* [[Kvenskátafélagið Valkyrjur]], [[Siglufjörður|Siglufirði]]▲
* [[Skátafélag Akureyrar]], [[Akureyri]]▲
* [[Skátafélag Blönduóss]], [[Blönduós|Blönduósi]]▲
* [[Skátafélag Eskifjarðar]], [[Eskifjörður|Eskifirði]]▲
* [[Skátafélag Hafnafjarðar]], [[Hafnarfjörður|Hafnafirði]]▲ (→[[Skátafélagið Hraunbúar]])▲
* [[Skátafélag Hríseyjar]], [[Hrísey]]▲
* [[Skátafélag Húsavíkur]], [[Húsavík]]▲
* [[Skátafélag Hveragerðis]], [[Hveragerði]]▲
* [[Skátafélag Kennaraskólans]], [[Reykjavík]]▲
* [[Skátafélag reykjavíkur|Skátafélag Reykjavíkur]], [[Reykjavík]]▲ (→Reykjavíkurfélög)
* [[Skátafélag Sauðárkróks]], [[Sauðárkrókur|Sauðárkróki]]▲
* [[Skátafélagið Andvarar]], [[Sauðárkrókur|Sauðárkróki]]▲ (→[[Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan|Skátafélag Sauðárkróks]])▲
* [[Skátafélagið Áfram]], [[Njarðvík]] ([[Reykjanesbær|Reyjanesbæ]])▲
* [[Skátafélagið Bergbúar]], Garði (Suðurnes)▲
* [[Skátafélagið Birkibeinar]], [[Eyrarbakkahreppur|Eyrarbakka]]▲
* [[Skátafélagið Birnir]], [[Blönduós|Blönduósi]]▲(→[[Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan|Skátafélag Blönduóss]])▲
* [[Skátafélagið Dalbúar]], [[Laugarvatn (þorp)|Laugarvatni]]▲
* [[Skátafélagið Dalherjar]], [[Hnífsdalur|Hnífsdal]]▲
* [[Skátafélagið Drengir]], [[Akureyri]]▲ (→[[Skátafélag Akureyrar]])▲
* [[Skátafélagið Ernir]], [[Reykjavík]]▲ (→[[Skátafélag reykjavíkur|Skátafélag Reykjavíkur]])▲ (→Reykjavíkurfélög)
* [[Skátafélagið Einherjar]], [[Ísafjarðarbær|Ísafjarðabæ]] (→[[Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan]])▲
* [[Skátafélagið Fálkar (Akureyri)|Skátafélagið Fálkar]], [[Akureyri]]▲ (→[[Skátafélag Akureyrar]])▲
* [[Skátafélagið Fálkar (Staðarhreppi)|Skátafélagið Fálkar]], [[Staðarhreppur (Skagafjarðarsýslu)|Staðarhreppi]] í [[Skagafjarðarsýsla|Skagafirði]]▲
* [[Skátafélagið Fjallabúar]], [[Skógaskóli|Skógaskóla]] undir [[Eyjafjöll|Eyjafjöllum]]▲
* [[Skátafélagið Framherjar]], [[Flateyri]]▲
* [[Skátafélagið Fylkir]], [[Siglufjörður|Siglufirði]]▲
* [[Skátafélagið Gagnherjar]], [[Bolungarvík]]▲
* [[Skátafélagið Geysir]], [[Hveragerði]]▲
* [[Skátafélagið Glaðherjar]], [[Súgandafjörður|Súgandafirði]]▲
* [[Skátafélagið Hólmstjörnur]], [[Hólmavík]]▲
* [[Skátafélagið Hólmherjar]], [[Hólmavík]]▲
* [[Skátafélagið Hólmverjar]], [[Stykkishólmur|Stykkishólmi]]▲
* [[Skátafélagið Nesbúar]], [[Neskaupstaður|Neskaupsstað]]▲
* [[Skátafélagið Samherjar (Patreksfirði)|Skátafélagið Samherjar]], [[Patreksfjörður|Patreksfirði]]▲
* [[Skátafélagið Samherjar (Eskifirði)|Skátafélagið Samherjar]], [[Eskifjörður|Eskifirði]]▲
* [[Skátafélagið Sigurfari]], [[Höfðakaupstaður|Höfðakaupstað]] ([[Skagaströnd]])▲
* [[Skátafélagið Skógarmenn]], [[Fnjóskadalur|Fnjóskadal]]▲
* [[Skátafélagið Stafnverjar]], [[Sandgerði]]▲
* [[Skátafélagið Svanir (Stokkseyri)|Skátafélagið Svanir]], [[Stokkseyri]]▲
* [[Skátafélagið Útherjar]], [[Þingeyri]]▲
* [[Skátafélagið Útverðir]], [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]]▲
* [[Skátafélagið Valur]], [[Borgarnes|Borgarnesi]]▲
* [[Skátafélagið Verðir]], [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]]▲
* [[Skátafélagið Víkingur|Skátafélagið Víkingar]], [[Vík í Mýrdal]]▲ [[Skátafélagið Víkingur (Vík í Myrdal)|Skátafélagið Víkingur]]▲
* [[Skátafélagið Væringjar (Akranesi)|Skátafélagið Væringjar]], [[Akranes|Akranesi]]▲(→[[Skátafélag Akraness]])▲
* [[Skátafélagið Væringjar]], [[Reykjavík]]▲ (→[[Skátafélag reykjavíkur|Skátafélag Reykjavíkur]])▲ (→Reykjavíkurfélög)
* [[Skátafélagið Væringjar (Stykkishólmi)|Skátafélagið Væringjar]], [[Stykkishólmur|Stykkishólmi]]▲
* [[Skátafélagið Völsungar]], [[Reykjavík]]▲ (→[[Skátafélag reykjavíkur|Skátafélag Reykjavíkur]])▲ (→Reykjavíkurfélög)
* [[Skátafélagið Völsungar (Hellissandi)|Skátafélagið Völsungar]], [[Hellissandur|Hellissandi]]▲
* [[Skátafélagið Þorbirningar]], [[Grindavík]]▲
* [[Skátafélagið Örn]], [[Grundarfjörður|Grundarfirði]]▲
* [[Skátasveit Akureyrar]], [[Akureyri]]▲ (→[[Skátafélag Akureyrar]])▲
* [[Skátasveit Ólafsfjarðar]], [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]]▲
* [[Skátafélagið Ægir]], [[Ólafsvík]]
* [[Skátafélagið Víkingur (Húsavík)|Skátafélagið Víkingur]], [[Húsavík]]
* [[Skátafélagið Víkverjar]], [[Njarðvík]] ([[Reykjanesbær|Reyjanesbæ]])
* [[Skátafélagið Skerjabúar]], [[Kópasker|Kópaskeri]]
* [[Skátafélagið Landvættir]], [[Dalvíkurbyggð|Dalvík]]
* [[Skátafélagið Melrakkar]], [[Raufarhöfn]]
* [[Melur (Skátafélag)|Skátafélagið Melur]], [[Þorlákshöfn|Þórlákshöfn]]
* [[Skátafélagið Goðar]], [[Þórshöfn (Langanesi)]]
* [[Skátafélagið Hamar]], [[Reykjavík]] (→[[Skátafélagið Vogabúar]])
* [[Skátafélagið Himinherjar]], [[Bíldudalur|Bíldudal]]
* [[Skátafélagið Frumbyggjar]], [[Höfn í Hornafirði|Höfn]]
* [[Skátafélagið Bjarmi]], [[Blönduós|Blönduósi]]
* [[Skátafélagið Ósverjar]], [[Stokkseyri]]
* [[Skátafélag Þórshafnar]], [[Þórshöfn (Langanesi)|Þórshöfn]]
* [[Skátafélag Norðfjarðar]], [[Norðfjörður|Norðfirði]]
* [[Skátafélag Raufarhafnar]], [[Raufarhöfn]]
== Annað ==
* [[Skátafélagið Ísland]], [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]]▲
== Tenglar og heimildir ==
[[Flokkur:Skátafélög á Íslandi]]
[[Flokkur:Skátafélag]]
5yqwy0bo3jbxh3bk8hke8yve7egaqg0
Jóakim Aðalönd
0
28577
1920133
1901848
2025-06-13T18:55:23Z
96.35.74.197
1920133
wikitext
text/x-wiki
'''Jóakim Aðalönd''' ([[enska|ensku]]:''Scrooge McDuck'') er móðurbróðir [[Andrés Önd]]. Hann var skapaður af [[Carl Barks]], einum þekktasta teiknara [[Walt Disney|Disney-myndasagna]]. Hann kom fyrst fram í myndasögunni „Christmas on Bear Mountain“ og á að vera ríkasta [[önd]] í heimi. Fyrsti peningur sem hann vann sér inn var 10 krónur og var happapeningurinn hans. Það er mikið talað um fjársjóðsferðir hans og Gullæðið í Klondike.
== Happaskildingurinn ==
Jóakim aðalönd vann sér fyrst inn peninga í [[Skotland]]i með því að bursta skó og fá pening fyrir. Pabbi hans, Friðrik Aðalönd, vann lengi að því að búa til skóburstunarsett fyrir hann í afmælisgjöf svo hann gæti farið að vinna fyrir sér þar sem fjölskyldan var mjög fátæk. Þegar hann var búinn að vera lengi að ráfa út um allt og enginn vildi skóburtstun hrinti faðir hans áætluninni sinni í framkvæmd. Hann bað verkamann með grútskítuga skó að fara til Jóakims og biðja um skóburstun. Þegar Jóakim var búinn lognaðist hann út af, af þreytu. Þegar hann vaknaði aftur varð hann himinlifandi þegar hann sá að hann hefði unnið sér inn sinn fyrsta skilding. Þess vegna varð hann fyrir miklum vonbrigðum þegar hann sá að þetta var [[Bandaríkjadalur|Bandarískur skilldingur]]. Þá sagði hann við sjálfan sig: „Ég verð harðari en harðjaxlarnir, slægari en svindlaranir og vinn heiðarlega fyrir mér.“ Mun seinna, eftir að hann var orðin ríkasta önd í heimi reyndu margir að stela happaskildingnum af Jóakim þar á meðal: [[Hexía de Trix]] (það fer eftir sögum hvort hún vildi bræða skildinginn í [[Vesúvíus|eldfjallinu Vesúvíusi]] til að verða máttugasta seiðkona í heiminum eða öðlast mátt [[Mídas]]ar); [[Bjarnabófarnir]] (oftast vegna .ess að þeir voru að vinna með [[Hexía de Trix|Hexíu]]); [[Jói Rokkafellir]] (hann reynir það ekki oft, en er það oftast því að hann vill prófa hvort að happaskildingurinn virki fyrir hann líka) og að lokum [[Gull-Ívan Grjótharði]] (hann vill að Jóakim fari að ganga illa svo hann verði ríkari en hann). En það virðist vera að þessi skildingur hafi í raun og veru veitt Jóakim heppni, því alltaf þegar einhver stelur honum af honum fer honum að ganga illa. Samt neitar hann því alltaf að þessi skildingur hafi hjálpað honum nokkuð.
<nowiki/>{{Stubbur|bókmenntir}}
[[Flokkur:Myndasögur]]
[[Flokkur:Persónur í Veröld Andrésar Andar]]
[[Flokkur:Disney]]
6dpp417lw5dm05wuj0vtx0o6zlmsa1q
1920139
1920133
2025-06-13T19:01:55Z
TKSnaevarr
53243
Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/96.35.74.197|96.35.74.197]] ([[User talk:96.35.74.197|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Berserkur|Berserkur]]
1852127
wikitext
text/x-wiki
'''Jóakim Aðalönd''' ([[enska|ensku]]:''Scrooge McDuck'') er móðurbróðir [[Andrés Önd|Andrésar Andar]]. Hann var skapaður af [[Carl Barks]], einum þekktasta teiknara [[Walt Disney|Disney-myndasagna]]. Hann kom fyrst fram í myndasögunni „Christmas on Bear Mountain“ og á að vera ríkasta [[önd]] í heimi. Fyrsti peningur sem hann vann sér inn var 10 krónur og var happapeningurinn hans. Það er mikið talað um fjársjóðsferðir hans og Gullæðið í Klondike.
== Happaskildingurinn ==
Jóakim aðalönd vann sér fyrst inn peninga í [[Skotland]]i með því að bursta skó og fá pening fyrir. Pabbi hans, Friðrik Aðalönd, vann lengi að því að búa til skóburstunarsett fyrir hann í afmælisgjöf svo hann gæti farið að vinna fyrir sér þar sem fjölskyldan var mjög fátæk. Þegar hann var búinn að vera lengi að ráfa út um allt og enginn vildi skóburtstun hrinti faðir hans áætluninni sinni í framkvæmd. Hann bað verkamann með grútskítuga skó að fara til Jóakims og biðja um skóburstun. Þegar Jóakim var búinn lognaðist hann út af, af þreytu. Þegar hann vaknaði aftur varð hann himinlifandi þegar hann sá að hann hefði unnið sér inn sinn fyrsta skilding. Þess vegna varð hann fyrir miklum vonbrigðum þegar hann sá að þetta var [[Bandaríkjadalur|Bandarískur skilldingur]]. Þá sagði hann við sjálfan sig: „Ég verð harðari en harðjaxlarnir, slægari en svindlaranir og vinn heiðarlega fyrir mér.“ Mun seinna, eftir að hann var orðin ríkasta önd í heimi reyndu margir að stela happaskildingnum af Jóakim þar á meðal: [[Hexía de Trix]] (það fer eftir sögum hvort hún vildi bræða skildinginn í [[Vesúvíus|eldfjallinu Vesúvíusi]] til að verða máttugasta seiðkona í heiminum eða öðlast mátt [[Mídas]]ar); [[Bjarnabófarnir]] (oftast vegna .ess að þeir voru að vinna með [[Hexía de Trix|Hexíu]]); [[Jói Rokkafellir]] (hann reynir það ekki oft, en er það oftast því að hann vill prófa hvort að happaskildingurinn virki fyrir hann líka) og að lokum [[Gull-Ívan Grjótharði]] (hann vill að Jóakim fari að ganga illa svo hann verði ríkari en hann). En það virðist vera að þessi skildingur hafi í raun og veru veitt Jóakim heppni, því alltaf þegar einhver stelur honum af honum fer honum að ganga illa. Samt neitar hann því alltaf að þessi skildingur hafi hjálpað honum nokkuð.
<nowiki/>{{Stubbur|bókmenntir}}
[[Flokkur:Myndasögur]]
[[Flokkur:Persónur í Veröld Andrésar Andar]]
[[Flokkur:Disney]]
0z9sy8l239w4llf9gb5o4f0imi4nj0x
1920142
1920139
2025-06-13T19:27:21Z
Berserkur
10188
1920142
wikitext
text/x-wiki
'''Jóakim Aðalönd''' ([[enska]]: ''Scrooge McDuck'') er móðurbróðir [[Andrés Önd|Andrésar Andar]]. Hann var skapaður af [[Carl Barks]], einum þekktasta teiknara [[Walt Disney|Disney-myndasagna]]. Hann kom fyrst fram í myndasögunni „Christmas on Bear Mountain“ og á að vera ríkasta [[önd]] í heimi. Fyrsti peningur sem hann vann sér inn var 10 krónur og var happapeningurinn hans. Það er mikið talað um fjársjóðsferðir hans og Gullæðið í Klondike.
== Happaskildingurinn ==
Jóakim aðalönd vann sér fyrst inn peninga í [[Skotland]]i með því að bursta skó og fá pening fyrir. Pabbi hans, Friðrik Aðalönd, vann lengi að því að búa til skóburstunarsett fyrir hann í afmælisgjöf svo hann gæti farið að vinna fyrir sér þar sem fjölskyldan var mjög fátæk. Þegar hann var búinn að vera lengi að ráfa út um allt og enginn vildi skóburtstun hrinti faðir hans áætluninni sinni í framkvæmd. Hann bað verkamann með grútskítuga skó að fara til Jóakims og biðja um skóburstun. Þegar Jóakim var búinn lognaðist hann út af, af þreytu. Þegar hann vaknaði aftur varð hann himinlifandi þegar hann sá að hann hefði unnið sér inn sinn fyrsta skilding. Þess vegna varð hann fyrir miklum vonbrigðum þegar hann sá að þetta var [[Bandaríkjadalur|Bandarískur skilldingur]]. Þá sagði hann við sjálfan sig: „Ég verð harðari en harðjaxlarnir, slægari en svindlaranir og vinn heiðarlega fyrir mér.“ Mun seinna, eftir að hann var orðin ríkasta önd í heimi reyndu margir að stela happaskildingnum af Jóakim þar á meðal: [[Hexía de Trix]] (það fer eftir sögum hvort hún vildi bræða skildinginn í [[Vesúvíus|eldfjallinu Vesúvíusi]] til að verða máttugasta seiðkona í heiminum eða öðlast mátt [[Mídas]]ar); [[Bjarnabófarnir]] (oftast vegna .ess að þeir voru að vinna með [[Hexía de Trix|Hexíu]]); [[Jói Rokkafellir]] (hann reynir það ekki oft, en er það oftast því að hann vill prófa hvort að happaskildingurinn virki fyrir hann líka) og að lokum [[Gull-Ívan Grjótharði]] (hann vill að Jóakim fari að ganga illa svo hann verði ríkari en hann). En það virðist vera að þessi skildingur hafi í raun og veru veitt Jóakim heppni, því alltaf þegar einhver stelur honum af honum fer honum að ganga illa. Samt neitar hann því alltaf að þessi skildingur hafi hjálpað honum nokkuð.
<nowiki/>{{Stubbur|bókmenntir}}
[[Flokkur:Myndasögur]]
[[Flokkur:Persónur í Veröld Andrésar Andar]]
[[Flokkur:Disney]]
fe0oxj806nf0vlog8vpjxnjks1cr21j
Laddi
0
31310
1920203
1920033
2025-06-14T08:59:36Z
37.119.175.17
/* Talsetning teiknimynda */
1920203
wikitext
text/x-wiki
{{Leikari
| nafn = Laddi
| mynd =
| myndastærð =
| myndalýsing =
| fæðingarnafn = Þórhallur Sigurðsson
| fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1947|1|20}}
| fæðingarstaður = {{ISL}} [[Hafnarfjörður]], [[Ísland]]
| dauðadagur =
| dauðastaður =
| önnurnöfn = Laddi
| virkur = 1970 - nú
| maki =
| félagi =
| börn = Marteinn<br />Ívar<br />Arnþór<br />[[Þórhallur Þórhallsson|Þórhallur]]
| foreldrar =
| heimili =
| vefsíða =
| helstuhlutverk = Doktor Saxi í ''[[Heilsubælið]]'' (1986); Salómon í ''[[Stella í orlofi]]'' (1986) og ''[[Stella í framboði]]'' (2002); Theódór Ólafsson í ''[[Magnús (kvikmynd)|Magnús]]'' (1989)
| edduverðlaun =
}}
'''Þórhallur Sigurðsson''' (f. 20. janúar 1947), best þekktur sem '''Laddi''', er [[Ísland|íslenskur]] [[leikari]], [[söngvari]], [[lagahöfundur]] og [[skemmtikraftur]]. Hann hefur gefið út plötur, leikið í kvikmyndum og tekið þátt í miklum fjölda skemmtiþátta sem handritshöfundur og leikari, t.d ''[[Heilsubælið|Heilsubælinu]]'', ''[[Imbakassinn|Imbakassanum]]'' og ''[[Spaugstofan|Spaugstofunni]]''. Einnig hefur hann leikið í mörgum ''[[áramótaskaup|Áramótaskaupum]]'' og tekið þátt í að semja þau. Hann hefur skapað fjöldann allan af persónum fyrir dagskrárgerð í [[Sjónvarpið|Sjónvarpinu]] og á [[Stöð 2]], eins og Þórð húsvörð (''[[Stundin okkar]]''), Eirík Fjalar (''[[Áramótaskaup 1980]]''), Saxa lækni (''Heilsubælið''), Skúla rafvirkja (''[[Allt í ganni]]''), Magnús bónda (''Spaugstofan''), Ho Si Mattana, Elsu Lund (''[[Á tali hjá Hemma Gunn]]''), Martein Mosdal, Dengsa hafnfirðing, Jón spæjó, Skrám, og svo framvegis. Kvikmyndir sem hann hefur leikið í eru meðal annars ''[[Stella í orlofi]]'', ''[[Stella í framboði]]'', ''[[Magnús (kvikmynd)|Magnús]]'', ''[[Regína (kvikmynd)|Regína]]'', ''[[Íslenski draumurinn]]'', ''[[Jóhannes (kvikmynd)|Jóhannes]]'', ''[[Ófeigur gengur aftur]]'' og fleiri. Hann hefur líka starfað mikið í leikhúsi, en frægustu hlutverk hans á þeim vettvangi eru líklega Fagin í ''[[Óliver Twist]]'' og tannlæknirinn í ''[[Litla hryllingsbúðin (söngleikur)|Litlu hryllingsbúðinni]]''.
== Ferill ==
Laddi var í tvíeykinu [[Halli og Laddi|Halla og Ladda]] ásamt bróður sínum Haraldi Sigurðssyni. Þeir bræður nutu gríðarlegra vinsælda á áttunda áratug tuttugustu aldar, þóttu ómissandi í skemmtiþáttum í sjónvarpi og gáfu út nokkrar hljómplötur með tónlist og gamanmálum. Þekktasta plata þeirra er líklega ''[[Látum sem ekkert C]]'', sem þeir gerðu ásamt [[Gísli Rúnar Jónsson|Gísla Rúnari Jónssyni]] árið 1976.
Laddi hóf tónlistarferil sinn sem trommari í hljómsveitinni [[Faxar|Föxum]]. Hann hefur samið fjölda laga og mörg þeirra hafa náð miklum vinsældum, til dæmis „Sandalar“, „Austurstræti“ og „Búkolla“, en útgefin lög hans og textar skipta tugum. Hann starfaði um tíma með hljómsveitunum [[Brunaliðið|Brunaliðinu]] og [[HLH-flokkurinn|HLH-flokknum]], en mest af tónlistarefni hans hefur komið út á sólóplötum eins og ''Einn voða vitlaus'' og ''Deió'', auk þess sem það er að finna á fjölmörgum safnplötum.
Á níunda áratugnum stofnuðu Halli og Laddi HLH-flokkinn ásamt [[Björgvin Halldórsson|Björgvini Halldórssyni]]. Hljómsveitin stældi útlit og tónlistarstíl rokktímans á 6. áratugnum og átti nokkra sívinsæla smelli eins og „Riddari götunnar“, „Seðill“ og „Í útvarpinu heyrði lag“.
Laddi tók þátt í stofnun Spaugstofunnar 1985 og starfaði með þeim hóp fyrstu árin. Hann skaut líka upp kollinum í seinni þáttum Spaugstofunnar, oftast sem gestaleikari, en veturinn 2013-14 tók hann þátt í heilli þáttaröð á Stöð 2. Hann hefur [[talsetning|talsett]] mikinn fjölda teiknimynda og kvikmynda og má þar nefna ''[[Aladdín (teiknimynd)|Aladdín]]'', ''[[Konungur ljónanna|Konung ljónanna]]'', ''[[Múlan]]'', ''[[Rústaðu þessu Ralph]]'', ''[[Frosinn]]'', ''[[Brakúla]]'' og margar fleiri. Þó var það ef til vill eftirtektarverðast þegar hann talsetti alla teiknimyndaþættina um [[strumparnir|Strumpana]] einn síns liðs frá 1985.
Árið 2007 setti Laddi upp sýninguna ''Laddi 6-tugur'' í Borgarleikhúsinu til að fagna sextugsafmæli sínu. Í byrjun áttu bara að vera 4 sýningar en vegna mikillar aðsóknar varð sýningin ein vinsælasta grínsýning sem sett hefur verið upp á Íslandi. Sex árum var sýningin ''Laddi lengir lífið'' sett upp í Hörpu. Þar sló Laddi enn á nýja strengi, afhjúpaði sjálfan sig og fortíð sína og leyfði áhorfendum að skyggnast inn í sálarlíf mannsins sem hafði skemmt þeim svo vel í öll þessi ár.
== Fjölskylda ==
Laddi á fjóra syni: Martein Böðvar, Ívar Örn, Arnþór Ara og [[Þórhallur Þórhallsson|Þórhall]], sem vann keppnina [[Fyndnasti maður Íslands]] árið 2007.<ref>{{cite journal|url=https://timarit.is/page/2950099|journal=Dagblaðið Vísir|number=15|year=1997|title=Þórhallur Sigurðsson - Laddi|page=62}}</ref><ref>{{cite journal|journal=Morgunblaðið|url=https://timarit.is/page/4158304?iabr=on|number=96|year=2007|page=47|title=Þórhallur fyndnastur}}</ref>
== Verk ==
=== Hljómplötur ===
{| class="wikitable sortable"
!Ár
!Hljómplata
!Hljómsveit
!Útgefandi
|-
|'''1976'''
|''Látum sem ekkert C''
|[[Halli og Laddi]]
|[[Ýmir (útgáfa)|Ýmir]]
|-
|'''1976'''
|''Jólastjörnur''
|[[Gunnar Þórðarson]]
|Ýmir
|-
|'''1977'''
|''Fyrr má nú aldeilis fyrrvera''
|[[Halli og Laddi]]
|[[Hljómplötuútgáfan]]
|-
|'''1978'''
|''Hlúnkur er þetta''
|[[Halli og Laddi]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1978'''
|''Úr öskunni í eldinn''
|[[Brunaliðið]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1978'''
|''Með eld í hjarta''
|[[Brunaliðið]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1979'''
|''Burt með reykinn''
|[[Brunaliðið]]
|Hljómplötuútgáfan og [[Tóbaksvarnarráð]]
|-
|'''1979'''
|''Í góðu lagi''
|[[HLH flokkurinn]]
|Skífan
|-
|'''1979'''
|''Glámur og Skrámur í sjöunda himni''
|
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1980'''
|''Umhverfis jörðina á 45 mínútum''
|[[Halli og Laddi]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1981'''
|''Deió''
|
|Steinar
|-
|'''1981'''
|''Laddi - Stór pönkarinn''
|
|Steinar
|-
|'''1982'''
|''Hurðaskellir og Stúfur staðnir að verki''
|
|Steinar
|-
|'''1983'''
|''Á túr (eða þannig séð)
|
|Skífan
|-
|'''1983'''
|''Allt í lagi með það''
|
|Steinar
|-
|'''1984'''
|''Jól í góðu lagi''
|[[HLH flokkurinn]]
|Steinar
|-
|'''1984'''
|''Í rokkbuxum og strigaskóm''
|[[HLH flokkurinn]]
|Steinar
|-
|'''1985'''
|''Einn voða vitlaus''
|
|Steinar
|-
|'''1987'''
|''Ertu búin að vera svona lengi?''
|
|Steinar
|-
|'''1989'''
|''Heima er best''
|[[HLH flokkurinn]]
|Skífan
|-
|'''1989'''
|''Einu sinni voru Halli & Laddi''
|[[Halli og Laddi]]
|Skífan
|-
|'''1990'''
|''Of feit fyrir mig''
|
|Skífan
|-
|'''1990'''
|''Bestu vinir aðal''
|
|Steinar
|-
|'''1991'''
|''Jólaball með Dengsa og félögum''
|
|Skífan
|-
|'''1995'''
|''Halli og Laddi í Strumpalandi''
|[[Halli og Laddi]]
|Skífan
|-
|'''2002'''
|''Royi Roggers''
|[[Halli og Laddi]]
|Íslenskir tónar
|-
|'''2005'''
|''Brot af því besta: Halli og Laddi''
|[[Halli og Laddi]]
|Íslenskir tónar
|-
|'''2006'''
|''Hver er sinnar kæfu smiður''
|
|Íslenskir tónar
|-
|'''2007'''
|''Jóla hvað?''
|
|Íslenskir tónar
|-
|'''2010'''
|''Bland í poka''
|
|Sena
|-
|'''2022'''
|''Það er aldeilis''
|
|Alda Music
|-
|'''2023'''
|''Snjókorn falla''
|
|Alda Music
|-
|}
=== Kvikmyndir og sjónvarpsþættir ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Kvikmynd/Þáttur
!Hlutverk
!Athugasemdir og verðlaun
|-
|'''1976'''
|[[Áramótaskaup 1976|''Áramótaskaup 1976'']]
|Ýmsir
|
|-
|'''1977'''
|''[[Undir sama þaki]]''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
| rowspan="2" |'''1980'''
|''[[Veiðiferðin]]''
|
|
|-
|''[[Áramótaskaup 1980]]''
|
|
|-
|'''1981'''
|''[[Jón Oddur og Jón Bjarni]]''
|
|
|-
| rowspan="2" | '''1982'''
|''[[Þættir úr félagsheimili]]''
|Nýlistamaður
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Áramótaskaup 1982]]''
|Ýmsir
|
|-
|'''1983'''
|''Hver er...''
|Sveinn
|Sjónvarpsmynd
|-
| rowspan="3" |'''1984'''
|''[[Gullsandur]]''
|Hljómsveitarstjóri
|
|-
|''[[Bíódagar]]''
|
|
|-
|''[[Áramótaskaup 1984]]''
|Ýmsir
|
|-
| rowspan="3" |'''1985'''
|''[[Hvítir mávar]]''
|Karl
|
|-
|''[[Löggulíf]]''
|Hilmar vatnsveitumaður
|
|-
|[[Áramótaskaup 1985|''Áramótaskaup 1985'']]
|Ýmsir
|
|-
| rowspan="3" |'''1986'''
|''[[Stella í orlofi]]''
|Salomon
|
|-
|''[[Heilsubælið]]''
|Ýmsir
|Sjónvarpsþættir
|-
|[[Áramótaskaup 1986|''Áramótaskaup 1986'']]
|Ýmsir
|
|-
|'''1987'''
|''[[Spaugstofan (1987)|Spaug til einhvers]]''
|Ýmsir
|Sjónvarpsþættir
|-
| rowspan="2" |'''1989'''
|[[Kristnihald undir Jökli (kvikmynd)|''Kristnihald undir jökli'']]
|Jódínus Álfberg
|
|-
|[[Magnús (kvikmynd)|''Magnús'']]
|Thedór Ólafsson
|
|-
|'''1991'''
|''[[Áramótaskaup 1991]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''1992'''
|''[[Ingaló]]''
|Landsambandsmaður 2
|
|-
|[[Ævintýri á Norðurslóðum|''Ævintýri á Norðurslóðum'']]
|Hestakaupandi
|
|-
|[[Karlakórinn Hekla|''Karlakórinn Hekla'']]
|Jón
|
|-
|'''1994'''
|''[[Bíódagar]]''
|Valdi
|
|-
| rowspan="2" |'''1995'''
|''[[Áramótaskaup 1995]]''
|
|
|-
|[[Einkalíf (kvikmynd)|''Einkalíf'']]
|Sigurður aðstoðarvarðstjóri
|
|-
|'''1996'''
|''[[Áramótaskaup 1996]]''
|
|
|-
|'''1997'''
|''[[Fornbókabúðin]]''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
|'''1998'''
|''[[Áramótaskaup 1998]]''
|
|
|-
|'''1999'''
|''[[Áramótaskaup 1999]]''
|
|
|-
| rowspan="2" |'''2000'''
|[[Íslenski draumurinn|''Íslenski draumurinn'']]
|Búðareigandi
|
|-
|''[[Ikíngut]]''
|Þjónn sýslumanns
|
|-
|'''2001'''
|[[Regína (kvikmynd)|''Regína'']]
|Jordan
|
|-
| rowspan="2" |'''2002'''
|[[Litla lirfan ljóta|''Litla lirfan ljóta'']]
|Maríuhænan
|Stuttmynd
|-
|[[Stella í framboði|''Stella í framboði'']]
|Salomon
|
|-
|'''2003'''
|''[[Áramótaskaup 2003]]''
|
|
|-
|'''2004'''
|''[[Áramótaskaup 2004]]''
|
|
|-
| rowspan="2" | '''2005'''
|''[[Kallakaffi]]''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Áramótaskaup 2005]]''
|
|
|-
|'''2006'''
|''[[Áramótaskaup 2006]]''
|
|
|-
|'''2007'''
|''[[Áramótaskaup 2007]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2008'''
|''[[Stóra planið]]''
|
|
|-
|''Svartir englar''
|Geir
|Sjónvarpsþættir
|-
|''Einu sinni var...''
|Herra Frímax
|Stuttmynd
|-
| rowspan="2" |'''2009'''
|[[Jóhannes (kvikmynd)|''Jóhannes'']]
|Jóhannes
|
|-
|''[[Bjarnfreðarson]]''
|Skólastjóri
|
|-
| rowspan="2" | '''2010'''
|''[[Steindinn okkar]]''
|
|
|-
|''[[Hæ Gosi]]''
|Reynir
|Sjónvarpsþættir
|-
| rowspan="5" |'''2011'''
|''[[Rokland]]''
|Keli
|
|-
|''[[Okkar eigin Osló]]''
|Havel
|
|-
|''L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra''
|Kiddi
|
|-
|''[[Algjör Sveppi og töfraskápurinn]]''
|
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2011]]''
|
|
|-
|'''2012'''
|''[[Svartur á leik]]''
|Búðareigandi
|
|-
| rowspan="4" |'''2013'''
|''[[Ófeigur gengur aftur]]''
|Ófeigur
|
|-
|''[[The Secret Life of Walter Mitty]]''
|Togaraskipstjóri
|
|-
|''Fólkið í blokkinni''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Áramótaskaup 2013]]''
|
|
|-
|'''2013-'''
'''2014'''
|''[[Spaugstofan]]''
|Ýmis hlutverk
|
|-
| rowspan="2" |'''2014'''
|''[[Harrý og Heimir]]: Morð eru til alls fyrst''
|Símon
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2014]]''
|
|
|-
|'''2015'''
|''[[Áramótaskaup 2015]]''
|
|
|-
| rowspan="2" |'''2016'''
|''[[Borgarstjórinn]]''
|Gunnar endurskoðandi
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Spaugstofan]]''
|Ýmis hlutverk
|Þátturinn "''Andspyrnuhreyfingin''"
|-
|'''2018'''
|''Fullir vasar''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2019'''
|''Monsurnar''
|Sindri
|Sjónvarpsþættir
|-
|[[Agnes Joy|''Agnes Joy'']]
|Gestur 1
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2019]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2020'''
|''Jarðarförin mín''
|Benedikt
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Amma Hófí]]''
|Pétur
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2020]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2022'''
|''Brúðkaupið mitt''
|Benedikt
|Sjónvarpsþættir
|-
|''Vitjanir''
|Logi
|
|-
|''Gary Grayman''
|Skuggalega veran
|Stuttmynd
|-
| rowspan="2" |'''2023'''
|''Arfurinn minn''
|Benedikt
|
|-
|[[Áramótaskaup 2023|''Áramótaskaup 2023'']]
|Hann sjálfur
|
|}
=== Talsetning teiknimynda ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Kvikmynd
!Hlutverk
!Athugasemdir
|-
|'''1940'''
|''[[Dúmbó]]''
|Lest og aðrar raddir
|2001 talsetningu
|-
|'''1955'''
|[[Hefðarfrúin og umrenningurinn|''Hefðarfrúin og umrenningurinn'']]
|Bjór
|1997 talsetningu
|-
|'''1970'''
|''[[Hefðarkettirnir]]''
|Valdi og Svali
|2000 talsetningu
|-
|'''1986'''
|''Valhöll''
|Loki
|
|-
|'''1990'''
|''[[Fuglastríðið í Lumbruskógi]]''
|Skaði 2
|
|-
|'''1991'''
|''[[Rokna-Túli]]''
|Chanticleer
|
|-
| rowspan="2" |'''1992'''
|[[Aladdín (kvikmynd frá 1992)|''Aladdín'']]
|Andi
|
|-
|''Tommi og Jenni mála bæinn rauðan''
|Fjármundur
|
|-
|'''1993'''
|''Skógardýrið Húgó''
|???
|
|-
| rowspan="2" |'''1994'''
|''[[Þumalína]]''
|Jakamó / Rottur prestur
|
|-
|[[Konungur ljónanna|''Konungur ljónanna'']]
|Tímon
|
|-
|'''1995'''
|[[Jafar snýr aftur|''Jafar snýr aftur'']]
|Andi
|
|-
| rowspan="2" |'''1997'''
|[[Herkúles (kvikmynd frá 1997)|''Herkúles'']]
|Pínir og Hermes
|
|-
|[[Aladdín og konungur þjófanna|''Aladdín og konungur þjófanna'']]
|Andi
|
|-
| rowspan="5" |'''1998'''
|''The Swan Princess: Escape from Castle Mountain''
|Hrói Lávörður
|
|-
|[[Konungur ljónanna 2: Stolt Simba|''Konungur ljónanna 2: Stolt Simba'']]
|Tímon
|
|-
|''[[Pöddulíf]]''
|Kornelíus
|
|-
|''[[Múlan]]''
|Múshú
|
|-
|[[Óliver og félagar|''Óliver og félagar'']]
|Fagin
|
|-
| rowspan="2" |'''1999'''
|''Svanaprinsessan og töfrar konungsríkisins''
|Rogers
|
|-
|[[Leikfangasaga 2|''Leikfangasaga 2'']]
|Hvísli og Zurgur
|
|-
| rowspan="2" |'''2000'''
|''Hjálp! Ég er fiskur''
|Professor F.O. McKrill
|
|-
|''[[102 dalmatíuhundar]]''
|Roger
|
|-
| rowspan="3" |'''2001'''
|''[[Shrek]]''
|Asni
|
|-
|''[[Atlantis: Týnda borgin]]''
|Fengur
|
|-
|''[[Mjallhvít og dvergarnir sjö (teiknimynd frá 1937)|Mjallhvít og dvergarnir sjö]]''
|Glámur
|
|-
| rowspan="2" |'''2002'''
|''[[Lilo og Stitch]]''
|Blikkdal
|
|-
|''[[Gullplánetan]]''
|B.E.N.
|
|-
| rowspan="3" |'''2003'''
|''[[Leitin að Nemo]]''
|Goggi
|
|-
|''Sinbað''
|Rotta
|
|-
|''Kötturinn með höttinn''
|
|
|-
| rowspan="6" |'''2004'''
|[[Björn bróðir|''Björn bróðir'']]
|Rutti
|
|-
|[[Shrek 2|''Shrek 2'']]
|Asni
|
|-
|[[Múlan 2|''Múlan 2'']]
|Múshjú
|
|-
|''Hákarlasaga''
|Bernie
|
|-
|[[Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata|''Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata'']]
|Tímon
|
|-
|''[[Gauragangur í sveitinni]]''
|Lukku-Skanki
|
|-
| rowspan="4" |'''2005'''
|[[Lilo og Stitch 2 : Stitch fær skammhlaup|''Lilo og Stitch 2: Stitch fær skammhlaup'']]
|Pilikdal
|
|-
|''Valíant''
|Lofty
|
|-
|''[[Robots|Vélmenni]]''
|Fender
|
|-
|''[[Madagaskar (teiknimynd)|Madagaskar]]''
|Júlli Kóngur
|
|-
| rowspan="7" |'''2006'''
|''[[Open Season|Skógarstríð]]''
|Herra Weenie
|
|-
|''Yfir vogunina''
|Tígrisdýr
|
|-
|''Bæjarhlaðið''
|Fredi
|
|-
|''Leroy og Stitch''
|Blikkdal
|
|-
|[[Björn bróðir 2|''Björn bróðir 2'']]
|Rutti
|
|-
|''[[Bílar]]''
|Krókur
|
|-
|''Maurahrellirinn''
|Fly
|
|-
| rowspan="5" |'''2007'''
|[[Shrek the Third|''Shrek hinn þriðji'']]
|Asni
|
|-
|[[Öskubuska 3: Hvað ef skórinn passar ekki ?|''Öskubuska 3: Hvað ef skórinn passar ekki?'']]
|Prestur
|
|-
|''Býflugumyndin''
|Elk
|
|-
|''Shrek-um Hús''
|Asni
|
|-
|''[[Surf's Up (kvikmynd)|Brettin upp]]''
|Mikey Abromowitz
|
|-
| rowspan="4" |'''2008'''
|''Horton''
|Hvervar bæjarstjóri
|
|-
|''Igor''
|Scamper
|
|-
|''Madagaskar 2''
|Júlli Kóngur
|
|-
|''[[Open Season 2|Skógarstríð 2]]''
|Herra Weenie
|
|-
| rowspan="2" |'''2009'''
|[[Prinsessan og froskurinn|''Prinsessan og froskurinn'']]
|Ray
|
|-
|''Merry Madagaskar''
|Júlli Kóngur
|
|-
| rowspan="3" |'''2010'''
|''[[Open Season 3|Skógarstríð 3]]''
|Herra Weenie
|
|-
|''[[Shrek: Sæll alla daga]]''
|Asni
|
|-
|[[Leikfangasaga 3|''Leikfangasaga 3'']]
|Rosi
|
|-
| rowspan="4" |'''2011'''
|[[Bílar 2|''Bílar 2'']]
|Krókur
|
|-
|''Rango''
|Ambrose
|
|-
|''[[Bangsímon (kvikmynd)|Bangsímon]]''
|Tumi Tígur
|
|-
|[[Stígvélaði kötturinn (kvikmynd 2011)|''Stígvélaði kötturinn'']]
|Fangi
|
|-
| rowspan="2" |'''2012'''
|''Madagaskar 3''
|Júlli Kóngur
|
|-
|''[[Rústaðu þessu Ralph]]''
|Nammikóngur
|
|-
|'''2013'''
|''[[Frosinn]]''
|Hertoginn af Mararbæ
|
|-
|'''2014'''
|''Mörgæsirnar af Madagascar''
|Júlli Kóngur
|
|-
|'''2015'''
|''Loksins heim''
|Smek
|
|-
| rowspan="4" |'''2016'''
|''[[Vaiana]]''
|Eyjabúi #3
|
|-
|[[Tröll (kvikmynd)|''Tröll'']]
|Ögn og Bubbli
|
|-
|''[[Zootropolis]]''
|Hertogi af Weaselton
|
|-
|''Ísöld: Ævintýrið mikla''
|Teddi
|
|-
| rowspan="2" |'''2017'''
|''[[Coco]]''
|Tío Óscar / Tío Felipe
|
|-
|[[Bílar 3|''Bílar 3'']]
|Krókur
|
|-
| rowspan="2" |'''2018'''
|''Ralf Rústar Internetinu''
|Nammikóngur
|
|-
|[[Hin ótrúlegu 2|''Hin ótrúlegu 2'']]
|Auka rödd
|
|-
|'''2019'''
|[[Frosinn 2|''Frosinn 2'']]
|Hertoginn af Mararbæ
|
|-
|'''2022'''
|''[[Stígvélaði kötturinn 2: Hinsta óskin|Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta Óskin]]''
|Krikket
|
|-
| rowspan="2" |'''2023'''
|''Super Mario Bros. bíómyndin''
|Cranky Kong
|
|-
|''Ruby Gillman: Táningssæskrímslið''
|Brill
|-
|'''2024'''
|''[[Vaiana 2]]''
|Kele
|
|}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
==Tenglar==
* {{imdb nafn|0480486}}
[[Flokkur:Íslenskir leikarar]]
[[Flokkur:Íslenskir skemmtikraftar]]
{{f|1947}}
[[Flokkur:Handhafar Hinnar íslensku fálkaorðu]]
iaih1s7wag7pbu9titrjtwe6j60k6m5
1920204
1920203
2025-06-14T09:45:25Z
37.119.175.17
/* Talsetning teiknimynda */
1920204
wikitext
text/x-wiki
{{Leikari
| nafn = Laddi
| mynd =
| myndastærð =
| myndalýsing =
| fæðingarnafn = Þórhallur Sigurðsson
| fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1947|1|20}}
| fæðingarstaður = {{ISL}} [[Hafnarfjörður]], [[Ísland]]
| dauðadagur =
| dauðastaður =
| önnurnöfn = Laddi
| virkur = 1970 - nú
| maki =
| félagi =
| börn = Marteinn<br />Ívar<br />Arnþór<br />[[Þórhallur Þórhallsson|Þórhallur]]
| foreldrar =
| heimili =
| vefsíða =
| helstuhlutverk = Doktor Saxi í ''[[Heilsubælið]]'' (1986); Salómon í ''[[Stella í orlofi]]'' (1986) og ''[[Stella í framboði]]'' (2002); Theódór Ólafsson í ''[[Magnús (kvikmynd)|Magnús]]'' (1989)
| edduverðlaun =
}}
'''Þórhallur Sigurðsson''' (f. 20. janúar 1947), best þekktur sem '''Laddi''', er [[Ísland|íslenskur]] [[leikari]], [[söngvari]], [[lagahöfundur]] og [[skemmtikraftur]]. Hann hefur gefið út plötur, leikið í kvikmyndum og tekið þátt í miklum fjölda skemmtiþátta sem handritshöfundur og leikari, t.d ''[[Heilsubælið|Heilsubælinu]]'', ''[[Imbakassinn|Imbakassanum]]'' og ''[[Spaugstofan|Spaugstofunni]]''. Einnig hefur hann leikið í mörgum ''[[áramótaskaup|Áramótaskaupum]]'' og tekið þátt í að semja þau. Hann hefur skapað fjöldann allan af persónum fyrir dagskrárgerð í [[Sjónvarpið|Sjónvarpinu]] og á [[Stöð 2]], eins og Þórð húsvörð (''[[Stundin okkar]]''), Eirík Fjalar (''[[Áramótaskaup 1980]]''), Saxa lækni (''Heilsubælið''), Skúla rafvirkja (''[[Allt í ganni]]''), Magnús bónda (''Spaugstofan''), Ho Si Mattana, Elsu Lund (''[[Á tali hjá Hemma Gunn]]''), Martein Mosdal, Dengsa hafnfirðing, Jón spæjó, Skrám, og svo framvegis. Kvikmyndir sem hann hefur leikið í eru meðal annars ''[[Stella í orlofi]]'', ''[[Stella í framboði]]'', ''[[Magnús (kvikmynd)|Magnús]]'', ''[[Regína (kvikmynd)|Regína]]'', ''[[Íslenski draumurinn]]'', ''[[Jóhannes (kvikmynd)|Jóhannes]]'', ''[[Ófeigur gengur aftur]]'' og fleiri. Hann hefur líka starfað mikið í leikhúsi, en frægustu hlutverk hans á þeim vettvangi eru líklega Fagin í ''[[Óliver Twist]]'' og tannlæknirinn í ''[[Litla hryllingsbúðin (söngleikur)|Litlu hryllingsbúðinni]]''.
== Ferill ==
Laddi var í tvíeykinu [[Halli og Laddi|Halla og Ladda]] ásamt bróður sínum Haraldi Sigurðssyni. Þeir bræður nutu gríðarlegra vinsælda á áttunda áratug tuttugustu aldar, þóttu ómissandi í skemmtiþáttum í sjónvarpi og gáfu út nokkrar hljómplötur með tónlist og gamanmálum. Þekktasta plata þeirra er líklega ''[[Látum sem ekkert C]]'', sem þeir gerðu ásamt [[Gísli Rúnar Jónsson|Gísla Rúnari Jónssyni]] árið 1976.
Laddi hóf tónlistarferil sinn sem trommari í hljómsveitinni [[Faxar|Föxum]]. Hann hefur samið fjölda laga og mörg þeirra hafa náð miklum vinsældum, til dæmis „Sandalar“, „Austurstræti“ og „Búkolla“, en útgefin lög hans og textar skipta tugum. Hann starfaði um tíma með hljómsveitunum [[Brunaliðið|Brunaliðinu]] og [[HLH-flokkurinn|HLH-flokknum]], en mest af tónlistarefni hans hefur komið út á sólóplötum eins og ''Einn voða vitlaus'' og ''Deió'', auk þess sem það er að finna á fjölmörgum safnplötum.
Á níunda áratugnum stofnuðu Halli og Laddi HLH-flokkinn ásamt [[Björgvin Halldórsson|Björgvini Halldórssyni]]. Hljómsveitin stældi útlit og tónlistarstíl rokktímans á 6. áratugnum og átti nokkra sívinsæla smelli eins og „Riddari götunnar“, „Seðill“ og „Í útvarpinu heyrði lag“.
Laddi tók þátt í stofnun Spaugstofunnar 1985 og starfaði með þeim hóp fyrstu árin. Hann skaut líka upp kollinum í seinni þáttum Spaugstofunnar, oftast sem gestaleikari, en veturinn 2013-14 tók hann þátt í heilli þáttaröð á Stöð 2. Hann hefur [[talsetning|talsett]] mikinn fjölda teiknimynda og kvikmynda og má þar nefna ''[[Aladdín (teiknimynd)|Aladdín]]'', ''[[Konungur ljónanna|Konung ljónanna]]'', ''[[Múlan]]'', ''[[Rústaðu þessu Ralph]]'', ''[[Frosinn]]'', ''[[Brakúla]]'' og margar fleiri. Þó var það ef til vill eftirtektarverðast þegar hann talsetti alla teiknimyndaþættina um [[strumparnir|Strumpana]] einn síns liðs frá 1985.
Árið 2007 setti Laddi upp sýninguna ''Laddi 6-tugur'' í Borgarleikhúsinu til að fagna sextugsafmæli sínu. Í byrjun áttu bara að vera 4 sýningar en vegna mikillar aðsóknar varð sýningin ein vinsælasta grínsýning sem sett hefur verið upp á Íslandi. Sex árum var sýningin ''Laddi lengir lífið'' sett upp í Hörpu. Þar sló Laddi enn á nýja strengi, afhjúpaði sjálfan sig og fortíð sína og leyfði áhorfendum að skyggnast inn í sálarlíf mannsins sem hafði skemmt þeim svo vel í öll þessi ár.
== Fjölskylda ==
Laddi á fjóra syni: Martein Böðvar, Ívar Örn, Arnþór Ara og [[Þórhallur Þórhallsson|Þórhall]], sem vann keppnina [[Fyndnasti maður Íslands]] árið 2007.<ref>{{cite journal|url=https://timarit.is/page/2950099|journal=Dagblaðið Vísir|number=15|year=1997|title=Þórhallur Sigurðsson - Laddi|page=62}}</ref><ref>{{cite journal|journal=Morgunblaðið|url=https://timarit.is/page/4158304?iabr=on|number=96|year=2007|page=47|title=Þórhallur fyndnastur}}</ref>
== Verk ==
=== Hljómplötur ===
{| class="wikitable sortable"
!Ár
!Hljómplata
!Hljómsveit
!Útgefandi
|-
|'''1976'''
|''Látum sem ekkert C''
|[[Halli og Laddi]]
|[[Ýmir (útgáfa)|Ýmir]]
|-
|'''1976'''
|''Jólastjörnur''
|[[Gunnar Þórðarson]]
|Ýmir
|-
|'''1977'''
|''Fyrr má nú aldeilis fyrrvera''
|[[Halli og Laddi]]
|[[Hljómplötuútgáfan]]
|-
|'''1978'''
|''Hlúnkur er þetta''
|[[Halli og Laddi]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1978'''
|''Úr öskunni í eldinn''
|[[Brunaliðið]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1978'''
|''Með eld í hjarta''
|[[Brunaliðið]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1979'''
|''Burt með reykinn''
|[[Brunaliðið]]
|Hljómplötuútgáfan og [[Tóbaksvarnarráð]]
|-
|'''1979'''
|''Í góðu lagi''
|[[HLH flokkurinn]]
|Skífan
|-
|'''1979'''
|''Glámur og Skrámur í sjöunda himni''
|
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1980'''
|''Umhverfis jörðina á 45 mínútum''
|[[Halli og Laddi]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1981'''
|''Deió''
|
|Steinar
|-
|'''1981'''
|''Laddi - Stór pönkarinn''
|
|Steinar
|-
|'''1982'''
|''Hurðaskellir og Stúfur staðnir að verki''
|
|Steinar
|-
|'''1983'''
|''Á túr (eða þannig séð)
|
|Skífan
|-
|'''1983'''
|''Allt í lagi með það''
|
|Steinar
|-
|'''1984'''
|''Jól í góðu lagi''
|[[HLH flokkurinn]]
|Steinar
|-
|'''1984'''
|''Í rokkbuxum og strigaskóm''
|[[HLH flokkurinn]]
|Steinar
|-
|'''1985'''
|''Einn voða vitlaus''
|
|Steinar
|-
|'''1987'''
|''Ertu búin að vera svona lengi?''
|
|Steinar
|-
|'''1989'''
|''Heima er best''
|[[HLH flokkurinn]]
|Skífan
|-
|'''1989'''
|''Einu sinni voru Halli & Laddi''
|[[Halli og Laddi]]
|Skífan
|-
|'''1990'''
|''Of feit fyrir mig''
|
|Skífan
|-
|'''1990'''
|''Bestu vinir aðal''
|
|Steinar
|-
|'''1991'''
|''Jólaball með Dengsa og félögum''
|
|Skífan
|-
|'''1995'''
|''Halli og Laddi í Strumpalandi''
|[[Halli og Laddi]]
|Skífan
|-
|'''2002'''
|''Royi Roggers''
|[[Halli og Laddi]]
|Íslenskir tónar
|-
|'''2005'''
|''Brot af því besta: Halli og Laddi''
|[[Halli og Laddi]]
|Íslenskir tónar
|-
|'''2006'''
|''Hver er sinnar kæfu smiður''
|
|Íslenskir tónar
|-
|'''2007'''
|''Jóla hvað?''
|
|Íslenskir tónar
|-
|'''2010'''
|''Bland í poka''
|
|Sena
|-
|'''2022'''
|''Það er aldeilis''
|
|Alda Music
|-
|'''2023'''
|''Snjókorn falla''
|
|Alda Music
|-
|}
=== Kvikmyndir og sjónvarpsþættir ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Kvikmynd/Þáttur
!Hlutverk
!Athugasemdir og verðlaun
|-
|'''1976'''
|[[Áramótaskaup 1976|''Áramótaskaup 1976'']]
|Ýmsir
|
|-
|'''1977'''
|''[[Undir sama þaki]]''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
| rowspan="2" |'''1980'''
|''[[Veiðiferðin]]''
|
|
|-
|''[[Áramótaskaup 1980]]''
|
|
|-
|'''1981'''
|''[[Jón Oddur og Jón Bjarni]]''
|
|
|-
| rowspan="2" | '''1982'''
|''[[Þættir úr félagsheimili]]''
|Nýlistamaður
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Áramótaskaup 1982]]''
|Ýmsir
|
|-
|'''1983'''
|''Hver er...''
|Sveinn
|Sjónvarpsmynd
|-
| rowspan="3" |'''1984'''
|''[[Gullsandur]]''
|Hljómsveitarstjóri
|
|-
|''[[Bíódagar]]''
|
|
|-
|''[[Áramótaskaup 1984]]''
|Ýmsir
|
|-
| rowspan="3" |'''1985'''
|''[[Hvítir mávar]]''
|Karl
|
|-
|''[[Löggulíf]]''
|Hilmar vatnsveitumaður
|
|-
|[[Áramótaskaup 1985|''Áramótaskaup 1985'']]
|Ýmsir
|
|-
| rowspan="3" |'''1986'''
|''[[Stella í orlofi]]''
|Salomon
|
|-
|''[[Heilsubælið]]''
|Ýmsir
|Sjónvarpsþættir
|-
|[[Áramótaskaup 1986|''Áramótaskaup 1986'']]
|Ýmsir
|
|-
|'''1987'''
|''[[Spaugstofan (1987)|Spaug til einhvers]]''
|Ýmsir
|Sjónvarpsþættir
|-
| rowspan="2" |'''1989'''
|[[Kristnihald undir Jökli (kvikmynd)|''Kristnihald undir jökli'']]
|Jódínus Álfberg
|
|-
|[[Magnús (kvikmynd)|''Magnús'']]
|Thedór Ólafsson
|
|-
|'''1991'''
|''[[Áramótaskaup 1991]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''1992'''
|''[[Ingaló]]''
|Landsambandsmaður 2
|
|-
|[[Ævintýri á Norðurslóðum|''Ævintýri á Norðurslóðum'']]
|Hestakaupandi
|
|-
|[[Karlakórinn Hekla|''Karlakórinn Hekla'']]
|Jón
|
|-
|'''1994'''
|''[[Bíódagar]]''
|Valdi
|
|-
| rowspan="2" |'''1995'''
|''[[Áramótaskaup 1995]]''
|
|
|-
|[[Einkalíf (kvikmynd)|''Einkalíf'']]
|Sigurður aðstoðarvarðstjóri
|
|-
|'''1996'''
|''[[Áramótaskaup 1996]]''
|
|
|-
|'''1997'''
|''[[Fornbókabúðin]]''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
|'''1998'''
|''[[Áramótaskaup 1998]]''
|
|
|-
|'''1999'''
|''[[Áramótaskaup 1999]]''
|
|
|-
| rowspan="2" |'''2000'''
|[[Íslenski draumurinn|''Íslenski draumurinn'']]
|Búðareigandi
|
|-
|''[[Ikíngut]]''
|Þjónn sýslumanns
|
|-
|'''2001'''
|[[Regína (kvikmynd)|''Regína'']]
|Jordan
|
|-
| rowspan="2" |'''2002'''
|[[Litla lirfan ljóta|''Litla lirfan ljóta'']]
|Maríuhænan
|Stuttmynd
|-
|[[Stella í framboði|''Stella í framboði'']]
|Salomon
|
|-
|'''2003'''
|''[[Áramótaskaup 2003]]''
|
|
|-
|'''2004'''
|''[[Áramótaskaup 2004]]''
|
|
|-
| rowspan="2" | '''2005'''
|''[[Kallakaffi]]''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Áramótaskaup 2005]]''
|
|
|-
|'''2006'''
|''[[Áramótaskaup 2006]]''
|
|
|-
|'''2007'''
|''[[Áramótaskaup 2007]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2008'''
|''[[Stóra planið]]''
|
|
|-
|''Svartir englar''
|Geir
|Sjónvarpsþættir
|-
|''Einu sinni var...''
|Herra Frímax
|Stuttmynd
|-
| rowspan="2" |'''2009'''
|[[Jóhannes (kvikmynd)|''Jóhannes'']]
|Jóhannes
|
|-
|''[[Bjarnfreðarson]]''
|Skólastjóri
|
|-
| rowspan="2" | '''2010'''
|''[[Steindinn okkar]]''
|
|
|-
|''[[Hæ Gosi]]''
|Reynir
|Sjónvarpsþættir
|-
| rowspan="5" |'''2011'''
|''[[Rokland]]''
|Keli
|
|-
|''[[Okkar eigin Osló]]''
|Havel
|
|-
|''L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra''
|Kiddi
|
|-
|''[[Algjör Sveppi og töfraskápurinn]]''
|
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2011]]''
|
|
|-
|'''2012'''
|''[[Svartur á leik]]''
|Búðareigandi
|
|-
| rowspan="4" |'''2013'''
|''[[Ófeigur gengur aftur]]''
|Ófeigur
|
|-
|''[[The Secret Life of Walter Mitty]]''
|Togaraskipstjóri
|
|-
|''Fólkið í blokkinni''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Áramótaskaup 2013]]''
|
|
|-
|'''2013-'''
'''2014'''
|''[[Spaugstofan]]''
|Ýmis hlutverk
|
|-
| rowspan="2" |'''2014'''
|''[[Harrý og Heimir]]: Morð eru til alls fyrst''
|Símon
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2014]]''
|
|
|-
|'''2015'''
|''[[Áramótaskaup 2015]]''
|
|
|-
| rowspan="2" |'''2016'''
|''[[Borgarstjórinn]]''
|Gunnar endurskoðandi
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Spaugstofan]]''
|Ýmis hlutverk
|Þátturinn "''Andspyrnuhreyfingin''"
|-
|'''2018'''
|''Fullir vasar''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2019'''
|''Monsurnar''
|Sindri
|Sjónvarpsþættir
|-
|[[Agnes Joy|''Agnes Joy'']]
|Gestur 1
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2019]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2020'''
|''Jarðarförin mín''
|Benedikt
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Amma Hófí]]''
|Pétur
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2020]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2022'''
|''Brúðkaupið mitt''
|Benedikt
|Sjónvarpsþættir
|-
|''Vitjanir''
|Logi
|
|-
|''Gary Grayman''
|Skuggalega veran
|Stuttmynd
|-
| rowspan="2" |'''2023'''
|''Arfurinn minn''
|Benedikt
|
|-
|[[Áramótaskaup 2023|''Áramótaskaup 2023'']]
|Hann sjálfur
|
|}
=== Talsetning teiknimynda ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Kvikmynd
!Hlutverk
!Athugasemdir
|-
|'''1940'''
|''[[Dúmbó]]''
|Lest og aðrar raddir
|2001 talsetningu
|-
|'''1955'''
|[[Hefðarfrúin og umrenningurinn|''Hefðarfrúin og umrenningurinn'']]
|Bjór
|1997 talsetningu
|-
|'''1970'''
|''[[Hefðarkettirnir]]''
|Valdi og Svali
|2000 talsetningu
|-
|'''1986'''
|''Valhöll''
|Loki
|
|-
|'''1990'''
|''[[Fuglastríðið í Lumbruskógi]]''
|Skaði 2
|
|-
|'''1991'''
|''[[Rokna-Túli]]''
|Chanticleer
|
|-
| rowspan="2" |'''1992'''
|[[Aladdín (kvikmynd frá 1992)|''Aladdín'']]
|Andi
|
|-
|''Tommi og Jenni mála bæinn rauðan''
|Fjármundur
|
|-
|'''1993'''
|''Skógardýrið Húgó''
|???
|
|-
| rowspan="2" |'''1994'''
|''[[Þumalína]]''
|Jakamó / Rottur prestur
|
|-
|[[Konungur ljónanna|''Konungur ljónanna'']]
|Tímon
|
|-
|'''1995'''
|[[Jafar snýr aftur|''Jafar snýr aftur'']]
|Andi
|
|-
| rowspan="2" |'''1997'''
|[[Herkúles (kvikmynd frá 1997)|''Herkúles'']]
|Pínir og Hermes
|
|-
|[[Aladdín og konungur þjófanna|''Aladdín og konungur þjófanna'']]
|Andi
|
|-
| rowspan="5" |'''1998'''
|''The Swan Princess: Escape from Castle Mountain''
|Hrói Lávörður
|
|-
|[[Konungur ljónanna 2: Stolt Simba|''Konungur ljónanna 2: Stolt Simba'']]
|Tímon
|
|-
|''[[Pöddulíf]]''
|Kornelíus
|
|-
|''[[Múlan]]''
|Múshú
|
|-
|[[Óliver og félagar|''Óliver og félagar'']]
|Fagin
|
|-
| rowspan="2" |'''1999'''
|''Svanaprinsessan og töfrar konungsríkisins''
|Rogers
|
|-
|[[Leikfangasaga 2|''Leikfangasaga 2'']]
|Hvísli og Zurgur
|
|-
| rowspan="2" |'''2000'''
|''Hjálp! Ég er fiskur''
|Professor F.O. McKrill
|
|-
|''[[102 dalmatíuhundar]]''
|Roger
|
|-
| rowspan="3" |'''2001'''
|''[[Shrek]]''
|Asni
|
|-
|''[[Atlantis: Týnda borgin]]''
|Fengur
|
|-
|''[[Mjallhvít og dvergarnir sjö (teiknimynd frá 1937)|Mjallhvít og dvergarnir sjö]]''
|Glámur
|
|-
| rowspan="2" |'''2002'''
|''[[Lilo og Stitch]]''
|Blikkdal
|
|-
|''[[Gullplánetan]]''
|B.E.N.
|
|-
| rowspan="4" |'''2003'''
|''[[Leitin að Nemo]]''
|Goggi
|
|-
|''Sinbað''
|Rotta
|
|-
|''Gríslingur – Stórmynd''
|Tumi Tígur
|
|-
|''Kötturinn með höttinn''
|
|
|-
| rowspan="6" |'''2004'''
|[[Björn bróðir|''Björn bróðir'']]
|Rutti
|
|-
|[[Shrek 2|''Shrek 2'']]
|Asni
|
|-
|[[Múlan 2|''Múlan 2'']]
|Múshjú
|
|-
|''Hákarlasaga''
|Bernie
|
|-
|[[Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata|''Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata'']]
|Tímon
|
|-
|''[[Gauragangur í sveitinni]]''
|Lukku-Skanki
|
|-
| rowspan="4" |'''2005'''
|[[Lilo og Stitch 2 : Stitch fær skammhlaup|''Lilo og Stitch 2: Stitch fær skammhlaup'']]
|Pilikdal
|
|-
|''Valíant''
|Lofty
|
|-
|''[[Robots|Vélmenni]]''
|Fender
|
|-
|''[[Madagaskar (teiknimynd)|Madagaskar]]''
|Júlli Kóngur
|
|-
| rowspan="7" |'''2006'''
|''[[Open Season|Skógarstríð]]''
|Herra Weenie
|
|-
|''Yfir vogunina''
|Tígrisdýr
|
|-
|''Bæjarhlaðið''
|Fredi
|
|-
|''Leroy og Stitch''
|Blikkdal
|
|-
|[[Björn bróðir 2|''Björn bróðir 2'']]
|Rutti
|
|-
|''[[Bílar]]''
|Krókur
|
|-
|''Maurahrellirinn''
|Fly
|
|-
| rowspan="5" |'''2007'''
|[[Shrek the Third|''Shrek hinn þriðji'']]
|Asni
|
|-
|[[Öskubuska 3: Hvað ef skórinn passar ekki ?|''Öskubuska 3: Hvað ef skórinn passar ekki?'']]
|Prestur
|
|-
|''Býflugumyndin''
|Elk
|
|-
|''Shrek-um Hús''
|Asni
|
|-
|''[[Surf's Up (kvikmynd)|Brettin upp]]''
|Mikey Abromowitz
|
|-
| rowspan="4" |'''2008'''
|''Horton''
|Hvervar bæjarstjóri
|
|-
|''Igor''
|Scamper
|
|-
|''Madagaskar 2''
|Júlli Kóngur
|
|-
|''[[Open Season 2|Skógarstríð 2]]''
|Herra Weenie
|
|-
| rowspan="2" |'''2009'''
|[[Prinsessan og froskurinn|''Prinsessan og froskurinn'']]
|Ray
|
|-
|''Merry Madagaskar''
|Júlli Kóngur
|
|-
| rowspan="3" |'''2010'''
|''[[Open Season 3|Skógarstríð 3]]''
|Herra Weenie
|
|-
|''[[Shrek: Sæll alla daga]]''
|Asni
|
|-
|[[Leikfangasaga 3|''Leikfangasaga 3'']]
|Rosi
|
|-
| rowspan="4" |'''2011'''
|[[Bílar 2|''Bílar 2'']]
|Krókur
|
|-
|''Rango''
|Ambrose
|
|-
|''[[Bangsímon (kvikmynd)|Bangsímon]]''
|Tumi Tígur
|
|-
|[[Stígvélaði kötturinn (kvikmynd 2011)|''Stígvélaði kötturinn'']]
|Fangi
|
|-
| rowspan="2" |'''2012'''
|''Madagaskar 3''
|Júlli Kóngur
|
|-
|''[[Rústaðu þessu Ralph]]''
|Nammikóngur
|
|-
|'''2013'''
|''[[Frosinn]]''
|Hertoginn af Mararbæ
|
|-
|'''2014'''
|''Mörgæsirnar af Madagascar''
|Júlli Kóngur
|
|-
|'''2015'''
|''Loksins heim''
|Smek
|
|-
| rowspan="4" |'''2016'''
|''[[Vaiana]]''
|Eyjabúi #3
|
|-
|[[Tröll (kvikmynd)|''Tröll'']]
|Ögn og Bubbli
|
|-
|''[[Zootropolis]]''
|Hertogi af Weaselton
|
|-
|''Ísöld: Ævintýrið mikla''
|Teddi
|
|-
| rowspan="2" |'''2017'''
|''[[Coco]]''
|Tío Óscar / Tío Felipe
|
|-
|[[Bílar 3|''Bílar 3'']]
|Krókur
|
|-
| rowspan="2" |'''2018'''
|''Ralf Rústar Internetinu''
|Nammikóngur
|
|-
|[[Hin ótrúlegu 2|''Hin ótrúlegu 2'']]
|Auka rödd
|
|-
|'''2019'''
|[[Frosinn 2|''Frosinn 2'']]
|Hertoginn af Mararbæ
|
|-
|'''2022'''
|''[[Stígvélaði kötturinn 2: Hinsta óskin|Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta Óskin]]''
|Krikket
|
|-
| rowspan="2" |'''2023'''
|''Super Mario Bros. bíómyndin''
|Cranky Kong
|
|-
|''Ruby Gillman: Táningssæskrímslið''
|Brill
|-
|'''2024'''
|''[[Vaiana 2]]''
|Kele
|
|}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
==Tenglar==
* {{imdb nafn|0480486}}
[[Flokkur:Íslenskir leikarar]]
[[Flokkur:Íslenskir skemmtikraftar]]
{{f|1947}}
[[Flokkur:Handhafar Hinnar íslensku fálkaorðu]]
kgdhy0np2yaw85u7vt1c2trxzmcv8bb
Harriet Tubman
0
33570
1920107
1881773
2025-06-13T12:25:09Z
CommonsDelinker
1159
Skipti út Harriet_Tubman_1895.jpg fyrir [[Mynd:Harriet_Tubman_(circa_1885).jpg]] (eftir [[c:User:CommonsDelinker|CommonsDelinker]] vegna þess að: [[:c:COM:FR|File renamed]]: [[:c:COM:FR#FR3|Criterion 3]] see https://npg.si.edu/object/npg_NPG.2006.86).
1920107
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Harriet Tubman (circa 1885).jpg|thumb|Harriet Tubman, 1895.]]
[[Mynd:Harriet Tubman.jpg|thumb|right|Harriet Tubman<br /><small>Ljósmynd eftir H. B. Lindsley, [[1880]].]]</small>
'''Harriet Tubman''' (mars [[1822]] – [[10. mars]] [[1913]]) einnig þekkt sem „Móses“ var [[BNA|bandarísk]] blökkukona sem barðist fyrir [[afnám þrælahalds|afnámi þrælahalds]]. Hún var sjálf [[þrælahald|strokuþræll]]. Hún aðstoðaði við flótta margra þræla frá heimaslóðum hennar í [[Maryland]] um [[neðanjarðarlestarkerfið]] (''The Underground Railroad''). Í [[bandaríska borgarastríðið|bandaríska borgarastríðinu]] starfaði hún sem [[njósnari]] fyrir Norðurríkin.
{{Stubbur|æviágrip}}
{{fde|1822|1913|Tubman, Harriet}}
{{DEFAULTSORT:Tubman, Harriet}}
[[Flokkur:Bandarískir afnámssinnar]]
[[Flokkur:Bandarískir njósnarar]]
[[Flokkur:Fólk tengt þrælastríðinu]]
n5jlqyn0eri9nt6rsjxfxoe5ggyabwg
Hundur
0
35901
1920110
1891512
2025-06-13T12:48:01Z
CommonsDelinker
1159
Skipti út Dog_anatomy_lateral_skeleton_view.jpg fyrir [[Mynd:Dog_anatomy_lateral_skeleton_view_(full).jpg]] (eftir [[c:User:CommonsDelinker|CommonsDelinker]] vegna þess að: [[:c:COM:Duplicate|Duplicate]]: Exact or scaled-down duplicate: [[:c::File:Dog ana
1920110
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox | color = pink
| name = Hundur
| status =
| image = Ulfur.jpg
| image_width = 250px
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Spendýr]] (''Mammalia'')
| ordo = [[Rándýr]] (''Carnivora'')
| familia = [[Hundaætt]] (''Canidae'')
| genus = [[Hundaættkvísl]] (''Canis'')
| species = ''[[Úlfur (dýrategund)|C. lupus]]''
| subspecies = '''''C. l. familiaris'''''
| trinomial = ''Canis lupus familiaris''
}}
'''Hundur''' ([[fræðiheiti]]: ''canis lupus familiaris'') er [[spendýr]] í ættbálki [[rándýr]]a af [[hundaætt]] og ættkvísl hunda. Hugtakið er notað jafnt um vilt og tamin afbrigði en venjulega ekki um [[Úlfur (dýrategund)|úlfa]] sem þó teljast undirtegund sömu dýrategundar.
Hundar eru til í fjölda [[Hundategund|afbrigða]] og getur verið mikill útlits- og jafnvel skapgerðarmunur frá einu afbrigði til annars. Þeir eru haldnir jafnt sem gæludýr og vinnudýr.
== Yfirlit ==
=== Uppruni ===
Hundar eru afkomendur [[Úlfur (dýrategund)|úlfa]] sem voru tamdir fyrir um 15.000-100.000 árum síðan. Rannsóknir benda til þess að hundar hafi fyrst verið tamdir í [[Austur-Asía|Austur-Asíu]], hugsanlega í [[Kína]], fyrir um 100.000 árum síðan og að fyrstu mennirnir sem fóru til [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] hafi haft með sér hunda frá Asíu. Hundar eru því sennilega fyrsta dýrategundin sem mönnum tókst að temja. Rannsóknir benda einnig til þess að síðan hundar voru fyrst tamdir hafi þeir verið tamdir aftur á mismunandi tímum á ólíkum stöðum í heiminum. Þá hafi hundar breiðst út um jörðina með manninum. Þegar menn fóru að stunda akuryrkju og landbúnað fjölgaði hundum mjög auk þess sem eftirspurn varð til eftir hundum með sérhæfðari hæfileika. Þar með hófst ræktun hunda í þeim tilgangi að ná fram þeim eiginleikum sem sóst var eftir.
Genarannsóknir benda til þess að hundar séu komnir af einu eða fleiri afbrigðum villtra úlfa. Hundar og úlfar eiga sameiginlegan forföður og geta eignast saman frjó afkvæmi. Enn fremur er vitað til þess að hundar og úlfar hafi eignast afkvæmi saman án afskipta manna, einkum þar sem villtir úlfar eru á undanhaldi.
Rannsóknir hafa enn ekki getað skorið úr um hvort allir hundar eru komnir af sama hópi úlfa eða hvort ólíkir hópar úlfa hafi verið tamdir á ólíkum stöðum í heiminum og á ólíkum tímum.
Elstu leifar hunda sem fundist hafa eru tvær höfuðkúpur frá [[Rússland]]i og kjálkabein frá [[Þýskaland]]i frá því um 13.000-17.000 árum síðan. Líklegur forfaðir þeirra er stórvaxið afbrigði úlfa sem einkum viðhefst á norðlægum slóðum. Talið er að rekja megi leifar smærri hunda sem fundist hafa í hellum frá [[miðsteinöld]] í [[miðausturlönd]]um og eru taldar vera um 12.000 ára gamlar til smávaxnari úlfa í [[Suðvestur-Asía|Suðvestur-Asíu]], ''Canis lupus Arabs''. Myndskreytingar í hellum og bein sem fundist hafa benda til þess að fyrir um 14.000 árum hafi hundar verið haldnir allt frá [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]], þvert yfir [[Evrasía|Evrasíu]] og til [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Hundagrafreitur frá miðsteinöld í [[Svaerdborg]] í [[Danmörk]]u gefur til kynna að í Evrópu hafi hundar verið mikils metnir.
Niðurstöður genarannsókna hafa hingað til verið misvísandi. Vilà, Savolainen o.fl. (1997) komust að þeirri niðurstöðu að forfeður hunda hafi aðgreinst frá úlfum fyrir um 75.000 – 135.000 árum síðan. Aftur á móti leiddi rannsókn Savolainen o.fl. (2002) til þeirrar niðurstöðu að „hundar ættu sér allir sameiginlegan uppruna í einu og sama genamenginu“ fyrir um 40.000-15.000 árum síðan í [[Austur-Asía|Austur-Asíu]].
=== Þróun afbrigða ===
[[Mynd:Cavalier King Charles Spaniel trio.jpg|thumb|left|Ræktun hunda hefur leitt til mikillar fjölbreytni í stærð, útliti og eðlisfari þeirra.]]
Afbrigði hunda eru fjölmörg og yfir 800 eru viðurkennd af hundaræktarfélögum víða um heim. Fjölmargir hundar tilheyra engu viðurkenndu ræktunarafbrigði. Smám saman hafa orðið til nokkrir flokkar afbrigða.
Skilgreiningin á hundaafbrigði er nokkuð á reiki. Sum hundaræktarfélög skilgreina afbrigði þannig að til þess að tilheyra afbrigðinu þarf hundurinn að vera afkomandi hunda sem eru 75% af því afbrigði. Skilgreiningar sem þessar skipta máli jafnt fyrir hunda sem haldnir eru sem gæludýr og sýningahunda í [[hundasýning]]um. Lítil genamengi geta verið til vandræða í ræktun nýrra afbrigða en hundaræktendur eru æ meðvitaðri um nauðsyn þess að rækta afbrigði hunda upp úr nægilega stóru genamengi en heilsupróf og DNA-rannsóknir geta komið að notum til þess að komast megi hjá óæskilegum afleiðingum ræktunar. Jafnvel hreinræktaðir verðlaunahundar geta átt við heilsufarsvandamál að stríða sem rekja má til [[innræktun]]ar. Útlit og hegðun hunda af tilteknu afbrigði er að einhverju leyti fyrirsjáanleg en eiginleikar blendinga geta verið ófyrirsjáanlegri.
[[Mynd:Young mixed-breed dog (aka).jpg|thumb|250px|Þessi hvolpur er blendingur.]]
Blendingar eru hundar sem tilheyra ekki einhverju tilteknu afbrigði hunda. En blendingar eru engu síður en hreinræktaðir hundar ákjósanlegir sem gæludýr eða félagar eða vinnuhundar.
==== Vinsældir ólíkra hundaafbrigða ====
[[Mynd:Buldog angielski 000pl.jpg|thumb|left|[[Bolabítur]] er þekktur fyrir stutt trýni mikla húð á andliti.]]
Vinsældir einstakra hundafbrigða eru breytilegar eftir löndum og tímabilum. [[Labrador sækir]] hefur til að mynda notið mikilla vinsælda Í Norður-Ameríku og Evrópu. Vinsældir eru einnig breytilegar eftir hlutverki hundsins. Þannig eru [[rottweiler]] og [[dobermann]]-hundar, [[bullmastiff]] og [[þýskur fjárhundur|þýskir fjárhundar]] til dæmis vinsæl og algeng afbrigði varðhunda en aftur á móti eru þýskir fjárhundar eru á hinn bóginn mun algengari [[Blindrahundur|blindrahundar]] en rottweiler, dobermann og bullmastiff-hundar. [[Labrador sækir]] og [[gullinsækir]] eru einnig vinsælir blindrahundar, þótt upphaflega hafi þeir verið ræktaðir sem veiðihundar, sérhæfðir til þess að sækja bráð.
== Líkamsgerð ==
Afbrigði hunda eru fjölbreyttari að stærð, ásýnd og í hegðun en öll önnur tamin dýr. Hundar eru [[rándýr]] og [[hrææta|hræætur]], með beittar tennur og sterka kjálkavöðva sem gerir þeim kleift að halda, rífa og brytja fæðu sína. Enda þótt ræktun hunda hafi breytt mörgum eiginleikum þeirra hafa allir hundar fengið sömu grundvallareinkennin í arf frá forfeðrum sínum, úlfunum. Líkt og mörg önnur rándýr eru hundar vöðvastæltir og hafa hjarta- og æðakerfi sem gerir þeim kleift að bæði ná miklum hraða á spretti og gefur þeim mikið þol.
=== Munur á hundum og úlfum ===
[[Mynd:Dog anatomy lateral skeleton view (full).jpg|200px|]]
[[Mynd:WolfSkelLyd1.png|180px|]]
Tamdir hundar (efri mynd) hafa hlutfallslega smærri höfuðkúpu en viltir úlfar (neðri mynd). Loppur þeirra eru sömuleiðis minni.
Höfuðkúpur hunda eru að jafnaði um 20% minni og heilar þeirra um 10% minni en í úlfum af sömu stærð. Tennur hunda eru einnig hlutfallslega minni en í úlfum. Hundar þurfa færri hitaeiningar en viltir ættingjar þeirra. Matarleifar sem þeir hafa fengið frá mönnum allt frá því að þeir voru fyrst tamdir hafa gert að verkum að hundar hafa haft minni þörf fyrir stóra heila og sterka kjálkavöðva. Sumir fræðimenn telja að lafandi eyru sumra hundaafbrigða séu afleiðingar af minnkandi kjálkavöðvum í tömdum hundum. Ólíkt úlfum en líkt og sléttuúlfar hafa hundar svitakirtla á þófum sínum. Loppur þeirra eru minni en loppur úlfa og skott þeirra hafa tilhneigingu til þess að hringast ólíkt skottum úlfa.
Hundar eiga venjulega erfiðara með að læra en villtir úlfar og þurfa meiri leiðbeiningu. Meðal hunda má greina svipaða félagsgerð og hjá úlfum en ekki eins mótaða. Ólíkt úlfum og flestum öðrum hunddýrum selja hundar ekki upp fæðu fyrir ungviðið.
=== Stærð ===
Stærð hunda er gríðarlega fjölbreytileg eftir afbrigðum. [[Chihuahua]]-hundar eru minnsta afbrigðið en þeir verða yfirleitt ekki nema um 15-23 cm á herðakamb og vega um 1-6 kg. [[Pomeranian]]-hundar eru annað smávaxið afbrigði en þeir verða um 18-30 cm á herðakamb og um 1-3 kg að þyngd. Aftur á móti verður [[stóri dani]] yfir 90 cm á herðakamb og getur vegið allt að 80 kg. [[St. Bernharðshundur]] getur orðið allt að 85-90 cm á herðakamb en öllu þyngri en stóri dani eða allt að 135 kg.
=== Sjón ===
Líkt og flest önnur spendýr hafa hundar tvílitasjón þar sem grunnlitir í sjón þeirra eru tveir. Þetta jafngildir nokkurn veginn litblindu í mönnum sem sjá ekki mun á rauðum og grænum lit. Hundar sem hafa löng trýni hafa víðara sjónsvið en hundar með styttri trýni, en sjón þeirra er líkari sjón manna. Sum afbrigði hunda hafa allt að 270° sjónsvið (sjónsvið manna er 180°). Sjón þeirra er um helmingi næmari en sjón katta. Hundar sjá betur í myrkri en menn.
=== Heyrn ===
Hundar greina hljóðbylgjur allt niður í 16-20 [[Hertz|Hz]] sem er öllu lægri tíðni en hjá mönnum (eða 20-70 Hz). Hundar geta einnig greint hljóðbylgjur yfir 45 kHz sem er töluvert hærri tíðni en menn geta heyrt (13-20 kHz). Enn fremur eru eyru hunda hreyfanleg sem gerir þeim kleift að greina hvaðan hljóð berast. Átján vöðvar geta snúið og lyft eyra hundsins. Aukinheldur geta hundar greint hljóð í fjórum sinnum meiri fjarlægð en menn. Hundar með sperrt eyru heyra yfirleitt betur en hundar með lafandi eyru.
=== Lyktarskyn ===
[[Mynd:Bloodhund r54.jpg|thumb|[[Blóðhundur|Blóðhundar]] eru þekktir fyrir næmt lyktarskyn sitt.]]
Hundar hafa um 220 milljónir lyktnæmar frumur á yfirborðssvæði á stærð við vasaklút (menn hafa 5 milljónir lyktnæmra fruma á svæði á stærð við frímerki). Sum afbrigði hunda hafa verið ræktuð sérstaklega í þeim tilgangi að ná fram auknu lyktarskyni.
Þjálfarar leitarhunda halda því fram að ómögulegt sé að kenna hundi að rekja slóð betur en hann gerir af eðlishvöt sinni. Í staðinn er reynt að veta hundinum uppbyggilega hvatningu og fá hann til að einbeita sér að einni lykt og hundsa aðrar sem annars kynnu að vekja áhuga hans.
Leitarhundar hafa verið nýttir til þess að leita að týndu fólki, jafnt í snjóflóðum, rústum og annars staðar, sem og að tilteknum hlutum á borð við fíkniefni og sprengiefni.
== Hegðun ==
=== Greind ===
[[Mynd:Golden Retriever agility teeter.jpg|thumb|left|300px|Hægt er að þjálfa hunda til að leysa ýmis verkefni.]]
Hundar eru mikils metnir vegna greindar sinnar. Greind þeirra kemur fram með ólíkum hætti eftir afbrigðum og einstaklingur. [[Border Collie]] Eru til dæmis þekktir fyrir að geta lært fjölda ólíkra skipana en önnur afbrigði hunda eru ekki nauðsynlega jafn góðir í að fylgja skipunum. Greind hunda er stundum þrískipt og metin eftir (a) aðlögunarhæfni, það er hæfileikanum til þess að læra að leysa þrautir, (b) eðlislæga greind, og (c) vinnugreind eða hlýðni. Samkvæmt einni rannsókn<ref>Jón Már Halldórsson. „Hefur gáfnafar hunda verið mælt? Ef já, hvaða hundategund kom best út?“. Vísindavefurinn 18.6.2002. http://visindavefur.is/?id=2501. (Skoðað 18.1.2008).</ref> eru eftirtalin afbrigði hunda greindust:
# [[Border collie]]
# [[Púðli|Púðluhundar]]
# [[Þýskur fjárhundur|Þýskir fjárhundar]]
# [[Gullinsækir]]
# [[Dobermann]]
# [[Shetland fjárhundur]]
# [[Labrador sækir]]
# [[Papillon]]
# [[Rottweiler]]
# [[Ástralskur fjárhundur]]
Hundar eru færir um að læra að leysa af hendi ýmis verkefni sem menn setja fyrir þá. Þjónusta þeirra er nýtt í björgunarstarfi, löggæslu, við veiðar og þannig mætti lengi telja.
== Æxlun og ævilengd ==
[[Mynd:Stabyhoun with 11 puppies.jpg|right|thumb|Tík með hvolpa sína.]]
=== Got ===
Hundar verða yfirleitt kynþroska um 6-12 mánaða gamlir, þótt hundar af sumum stórgerðari afbrigðum verði stundum ekki kynþroska fyrr en um tveggja ára aldur. Tíkur hafa yfirleitt tíðir frá 6-12 mánaða aldri. „Unglingsárin“ eru um 12-15 mánaða aldurinn en eftir það er hundurinn fullorðinn. Ræktun hunda hefur gert þá frjórri en villta ættingja sína. Þeir fjölga sér oftar og fyrr en villtir úlfar. Hundar halda áfram að fjölga sér fram á háan aldur.
Meðgöngutími hunda er yfirleitt um 56-72 dagar. Að jafnaði fæðast sex hvolpar í hverju goti en fjöldi hvolpa getur verið breytilegur eftir afbrigði hundsins. Smærri hundar eiga oft ekki nema einn til fjóra hvolpa í hverju goti en stærri afbrigði allt að tólf hvolpa í goti.
=== Ævilengd ===
Hundar verða misgamlir eftir afbrigðum en smávaxnari afbrigði hunda hafa tilhneigingu til þess að ná hærri aldri en þau sem eru stórvaxnari. [[Pomeranian]]-hundar geta til að mynda náð allt að 15 ára aldri og [[chihuahua]]-hundar geta jafnvel orðið eldri. [[St. Bernharðshundur]] verður aftur á móti um 9-12 ára og [[stóri dani]] sjaldnast eldri en 10 ára og oft ekki nema 8-9 ára. Flestir hundar geta náð um 11-13 ára aldri.
== Frægir hundar ==
Frægasti hundur sem nefndur er í Íslendingasögunum er hundur Gunnars á Hlíðarenda, Sámur. Sumir hafa haldið því fram að hann hafi verið [[írskur úlfhundur]].<ref>[http://www.timarit.is/?issueID=418778&pageSelected=5&lang=0 Lesbók Morgunblaðsins 1960]</ref>
Annar frægur hundur er [[Blondi]], hundur [[Adolf Hitler|Adolfs Hitler]], sem var einræðisherra í Þýskalandi.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Heimildir og frekara lesefni ==
* Abrantes, Roger. ''Dogs Home Alone'' (Wakan Tanka, 1999). ISBN 0-9660484-2-3
* Alderton, David. ''The Dog'' (Chartwell Books, 1984). ISBN 0-89009-786-0
* Brewer, Douglas J. ''Dogs in Antiquity: Anubis to Cerberus: The Origins of the Domestic Dog'' (Aris & Phillips, 2002). ISBN 0-85668-704-9
* Coppinger, Raymond and Lorna Coppinger. ''Dogs: A New Understanding of Canine Origin, Behavior and Evolution'' (University of Chicago Press, 2002). ISBN 0-226-11563-1
* Cunliffe, Juliette. ''The Encyclopedia of Dog Breeds'' (Parragon Publishing, 2004). ISBN 0-7525-8276-3
* Derr, Mark. ''Dog's Best Friend: Annals of the Dog-Human Relationship'' (University of Chicago Press, 2004). ISBN 0-226-14280-9
* Grenier, Roger. ''The Difficulty of Being a Dog'' (University of Chicago Press, 2000). ISBN 0-226-30828-6
* Milani, Myrna M. ''The Body Language and Emotion of Dogs: A practical guide to the Physical and Behavioral Displays Owners and Dogs Exchange and How to Use Them to Create a Lasting Bond'' (William Morrow, 1986). ISBN 0-688-12841-6.
* Pfaffenberger, Clare. ''New Knowledge of Dog Behavior'' (Wiley, 1974). ISBN 0-87605-704-0
* Savolainen, P. o.fl., „Genetic Evidence for an East Asian Origin of Domestic Dogs“. ''Science'' '''298''' (2002): 1610–1613
== Tengt efni ==
* [[Árásarhundur]]
* [[Blindrahundur]]
* [[Byssuhundur]]
* [[Fjárhundur]]
* [[Kjölturakki]]
* [[Leitarhundur]]
* [[Listi yfir hundategundir]]
* [[Lögregluhundur]]
* [[Samskipti hunda]]
* [[Sleðahundur]]
* [[Varðhundur]]
* [[Veiðihundur]]
== Tenglar ==
{{Wiktionary|hundur}}
{{commonscat|dogs|hundum}}
{{Wikilífverur|Canis_lupus_familiaris|hundum}}
=== Almennir tenglar ===
* [http://www.hrfi.is Hundaræktarfélag Íslands]
* [http://www.hvuttar.net Hvuttar.net] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170712025155/http://www3.hvuttar.net/ |date=2017-07-12 }}
* [http://www.pbs.org/wgbh/nova/dogs/ PBS: ''"Dogs and More Dogs"'' and the Public Broadcasting Service (PBS) documentary series on Dogs'']
=== Tenglar á Vísindavefnum ===
{| class="mw-collapsible mw-collapsed"
!Efni tengt hundum af Vísindavefnum, smellið á ''sýna'' hér til hægri til að sjá lista.
|-
|
{{col-begin}}
{{col-break}}
==== Almennt um hunda: ====
* {{Vísindavefurinn|1638|Af hverju er hundum svona illa við póstburðarfólk og hvað er til ráða?}}
* {{Vísindavefurinn|735|Af hverju eru hundar stundum grimmir og stundum góðir?}}
* {{Vísindavefurinn|4937|Af hverju mega hundar ekki vera lausir úti eins og kettir?}}
* {{Vísindavefurinn|2218|Af hverju svitna hundar ekki en kæla sig í gegnum tungu og öndunarveg? Geta þeir svitnað á þófunum?}}
* {{Vísindavefurinn|3751|Eru hundar með nafla, og ef svo er hvar er hann?}}
* {{Vísindavefurinn|2501|Hefur gáfnafar hunda verið mælt? Ef já, hvaða hundategund kom best út?}}
* {{Vísindavefurinn|3129|Hefur hundur farið til tunglsins?}}
* {{Vísindavefurinn|4231|Hver er meðgöngutími hunda?}}
* {{Vísindavefurinn|251|Hvers vegna eru hundar með fleiri litninga en menn? Hefur það eitthvað með gáfur og eiginleika að gera?}}
* {{Vísindavefurinn|3635|Hvers vegna eru til svona mörg ólík hundakyn? Lifðu þau öll villt á sínum tíma?}}
* {{Vísindavefurinn|2673|Hvert er ættartré hunda?}}
* {{Vísindavefurinn|6031|Má baða hunda og þá hve oft?}}
==== Um skynjun hunda: ====
* {{Vísindavefurinn|6262|Af hverju sjá hundar ekki á sjónvarp?}}
* {{Vísindavefurinn|3728|Er satt að hundar verði blindir fái þeir sykur?}}
* {{Vísindavefurinn|3301|Eru hundar með sex skilningarvit?}}
* {{Vísindavefurinn|4985|Hvernig er hægt að sanna það að hundar sjái ekki í lit, eða mjög dauft?}}
* {{Vísindavefurinn|2612|Hvernig sjá hundar?}}
* {{Vísindavefurinn|2851|Hvernig sjá hundar bíómyndir?}}
{{col-break}}
==== Um hundategundir: ====
* {{Vísindavefurinn|3704|Eru lundahundar til á Íslandi?}}
* {{Vísindavefurinn|3067|Getið þið sagt mér allt um ameríska bolabítinn (American Bulldog)?}}
* {{Vísindavefurinn|6025|Getið þið sagt mér allt um Samójed-sleðahundana?}}
* {{Vísindavefurinn|3949|Getið þið sagt mér allt um síbíríska eskimóahunda?}}
* {{Vísindavefurinn|5794|Gætu Sankti-Bernharðshundur og chihuahua-hundur eignast afkvæmi og hvernig liti hvolpurinn þá eiginlega út?}}
* {{Vísindavefurinn|1446|Hvað eru til margar hundategundir í heiminum?}}
* {{Vísindavefurinn|2417|Hvað geturðu sagt mér um hundakynið Weimaraner?}}
* {{Vísindavefurinn|3381|Hvað getið þið sagt mér um persónuleika, uppeldi og meðgöngu þýskra fjárhunda?}}
* {{Vísindavefurinn|5254|Hvað getið þið sagt mér um Shih Tzu hundinn?}}
* {{Vísindavefurinn|3017|Hvað vitið þið um Tibetan Spaniel hundinn?}}
* {{Vísindavefurinn|2770|Hvaða hundar eru stærstir?}}
* {{Vísindavefurinn|1439|Hver er árásargjarnastur hunda?}}
* {{Vísindavefurinn|2564|Hver er minnsti hundur í heimi og af hverju er hann svona lítill?}}
* {{Vísindavefurinn|1961|Hvar er hundakynið Golden Retriever upprunnið? Er það skylt Labrador Retriever?}}
* {{Vísindavefurinn|3107|Hver er skilgreiningin á hreinræktuðum hundi?}}
==== Um hunda og aðrar dýrategundir: ====
* {{Vísindavefurinn|2443|Af hverju er erfiðara að temja kött en hund?}}
* {{Vísindavefurinn|6368|Ef heilum hunds og kattar yrði víxlað, hvort mundi kötturinn með hundsheilann gelta eða mjálma?}}
* {{Vísindavefurinn|2144|Eru hundar skyldir bjarndýrum?}}
* {{Vísindavefurinn|4028|Geta hundar og refir eignast saman afkvæmi?}}
* {{Vísindavefurinn|342|Geta úlfar og hundar eignast afkvæmi og skiptir máli hvaða hundategundir eru þar að verki?}}
* {{Vísindavefurinn|3985|Hvað er líkt með atferli hunda og úlfa?}}
* {{Vísindavefurinn|2799|Hvað er meðgangan löng hjá köttum, hundum, hestum, kúm og svínum?}}
* {{Vísindavefurinn|4714|Hvers vegna ráðast hundar á ketti?}}
* {{Vísindavefurinn|6047|Hversu skyldir eru hundar og kettir?}}
{{col-end}}
|}
[[Flokkur:Hundar| ]]
[[Flokkur:Hundaætt]]
[[Flokkur:Húsdýr]]
[[Flokkur:Gæludýr]]
a6tm6rlc1nscu8dlc3yb3ex3sj4bp6x
Tylftareyjar
0
41518
1920130
1794142
2025-06-13T16:32:45Z
85.220.81.231
Leiðrétting á stafsetningu á myndartexta
1920130
wikitext
text/x-wiki
'''Tylftareyjar''' (''Dodekanesos'') eru [[Grikkland|grískar]] eyjar og sýsla í suð-austanverðu [[Eyjahaf]]i, undan vesturströnd [[Tyrkland]]s.
[[File:Nomos_Dodekanisou.png|thumb|Eyjarnar]]
Þær eru hluti af [[Sporadeseyjar|Syðri-Sporadeseyjum]]. Þær voru undir stjórn Tyrkja til [[1912]] og [[Ítalía|Ítala]] til [[1947]] er Grikkir fengu yfirráð yfir eyjunum. Þrátt fyrir að nafnið sé rétt og bein þýðing á því gríska og tylftin vísar til fjölda eyja eru eyjarnar í raun 163 og þaraf 26 byggðar.
==Eyjar==
* [[Ródos]] sú stærsta eyjan með, með 115.000 íbúa (2011).
* [[Kos]] 33.000 íbúar (2011), heimaeyja [[Hippókrates]]ar föður læknislistarinnar og sem Hippókratesareiðurinn er kenndur við.
* [[Kàlymnos]] 16.000 íbúar (2011).
* [[Léros]] 8.000 íbúar (2011), milli Patmo & Càlino.
* [[Kàrpathos]] 6.200 íbúar (2011), sú fjallendasta af eyjunum og sums staðar ósnortin sökum torveldrar aðkomu.
* [[Pàtmos]] 3.000 íbúar (2011).
* [[Simi]] 2.600 íbúar (2011).
* [[Astypálea]] 1.300 íbúar (2011)
* [[Kasos|Caso]] / ''Kàssos'', 1.100 íbúar (2011), sú syðsta af eyjunum.
* [[Nìsiros|Nìsiro]] / ''Nìssiros'', um 1000 íbúar (2011), ein sú smæsta af eyjunum, inniber eldgíg sem nefndur er Kratèras.
* [[Lipsi]] 700 íbúar (2011), lítil eyja austur af Patmos.
* [[Tilos]] (''Tìlos''), um 800 íbúar (2011).
* [[Kastellòrizo]] 500 íbúar (2011).
* [[Calchi]] / Carchi (''Chàlki''), um 500 íbúar (2011).
* [[Agathonisi|Gaidaro]] (''Agathonisi''), um 200 íbúar (2011), sú nyrsta.
* [[Pserimos]] 80 íbúar (2011), lítil eyja mitt á milli Kos og Càlino.
* [[Farmakonisi]] 10 íbúar (2011).
* [[Telendos]] um 100 íbúar (2011).
* [[Arkoi]], 54 íbúar (2001), notuð sem fangelsi í síðari heimstyrjöld.
* [[Saria]], 45 íbúar (2011).
* [[Gyali]], 10 íbúar (2001).
* [[Lèvita]], 5 íbúar (2009), lítil eyja milli Càlino og Paro, telst til bæjarfélagsins í Lero.
* [[Ro]], lítil eyja einungis búsett af starfsmönnum hersins.
* [[Strongili]], engir íbúar, 1 viti gnæfir yfir eynni.
* [[Alimnia]] /Alinnia /Limonia óbyggð.
* [[Sirna]]/Syrna, lítil eyja (4km²) suðaustur af Karpatos, mikilvæg í samgöngum, varð fræg fyrir skipstrand Athina Rafiah árið 1946.
[[Flokkur:Grískar eyjur]]
etv80g0fvfa7smsxp1vuyyfm06cj0ss
Mikki Mús
0
59285
1920135
1842940
2025-06-13T18:57:47Z
96.35.74.197
1920135
wikitext
text/x-wiki
[[File:Mickey Mouse.svg|thumb|right|Upphafleg teikning af Mikka Mús úr Steamboat Willie]]
'''Mikki Mús''' ('''Mickey Mouse''' á [[Enska|ensku]]) er teiknimyndapersóna sem er lukkudýr [[Walt Disney-fyrirtækið|Walt Disney-fyrirtækisins]]. [[Walt Disney]] og [[Ub Iwerks]] sköpuðu hann saman hjá Walt Disney-hreyfimyndastúdíóinu árið 1928. Mikki er talandi og manngerð [[mús]] sem venjulega klæðist rauðum stuttbuxum, stórum gulum skóm og hvítum hönskum. Mikki er ein frægasta skáldpersóna í heimi.
Mikki birtist fyrst í tilraunateiknimyndinni ''Plane Crazy'' en var opinberlega kynntur til sögunnar í stuttmyndinni ''Steamboat Willie'' (1928), einni fyrstu hljóðteiknimynd allra tíma. ''Steamboat Willie'' var fordæmalaus á sínum tíma fyrir það hvernig hún skeytti saman teiknimynd við tónlist og alls kyns óhljóð. Myndin var einn mesti smellur í bandarískum kvikmyndahúsum þess árs og skaut Walt Disney upp á stjörnuhimininn nánast á einu bretti. Því er ekki ofsögum sagt að Mikki hafi lagt grunninn að risaveldi Walt Disney og í raun öllum bandaríska teiknimyndaiðnaðinum. Mikki átti eftir að birtast í fleiri en 130 myndum, þ. á m. ''The Band Concert'' (1935), ''Brave Little Tailor'' (1938) og ''[[Fantasía (teiknimynd)|Fantasíu]]'' (1940). Mikki birtist aðallega í stuttmyndum en líka endrum og eins í kvikmyndum í fullri lengd. Tíu af teiknimyndum Mikka voru tilnefndar til [[Óskarsverðlaun|Óskarsverðlauna]] sem besta teiknistuttmyndin, en aðeins ein vann: ''Lend a Paw'' árið 1942. Árið 1978 varð Mikki fyrsta teiknimyndapersónan sem fékk stjörnu á Hollywood Walk of Fame-götunni.
Frá og með árinu 1930 birtist Mikki líka oft í [[Myndasaga|myndasögum]]. Dagblaðastrípa með hans nafni, aðallega teiknuð og samin af [[Floyd Gottfredson]], birtist vikulega í 45 ár. Mikki hefur einnig birst í myndasögublöðum eins og ''Topolino'' í [[Ítalía|Ítalíu]], Andrésar Andarblöðunum á [[Ísland|Íslandi]] og í sjónvarpsþáttaröðum eins og ''The Mickey Mouse Club'' á meðal annarra. Hann birtist líka í öðrum miðlum, þ. á m. [[Tölvuleikir|tölvuleikjum]]. Hægt er að heilsa upp á Mikka og fá eiginhandaráritun hans í skemmtigörðum Disney.
Mikki er oft í fylgd kærustu sinnar, [[Mína Mús]], hundsins síns [[Plútó (hundur)|Plútó]], vina sinna, [[Andrés Önd|Andrésar Andar]] og [[Guffi]], og erkióvinar síns, [[Svarti-Pétur|Svarta-Pétur]]. Þótt hann hafi í upphafi verið hrekkjótt [[andhetja]] mildaðist Mikki með árunum og varð fremur góðlyndur en ævintýragjarn. Árið 2009 byrjaði Disney að leggja meiri áherslu á hrekkjótta og ævintýragjarna hlið hans fremur en glaðlyndi og kátleika.<ref name="nytimes">{{Cite news|first=Brooks|last=Barnes|title=After Mickey’s Makeover, Less Mr. Nice Guy|url=https://www.nytimes.com/2009/11/05/business/media/05mickey.html?hp|publisher=New York Times|date=November 4, 2009|accessdate=November 5, 2009}}</ref>
Mikki birtist fyrst á íslensku árið 1939 og hét þá Búri bragðarefur. Leiftur gaf út.
==Tilvísanir==
<references/>
{{stubbur|menning}}
[[Flokkur:Disney]]
[[Flokkur:Myndasögupersónur]]
[[Flokkur:Teiknimyndapersónur]]
98tcyx69vwq6us0nfdf7ewelq1pk5b5
1920136
1920135
2025-06-13T18:58:24Z
96.35.74.197
1920136
wikitext
text/x-wiki
[[File:Mickey Mouse.svg|thumb|right|Upphafleg teikning af Mikka Mús úr Steamboat Willie]]
'''Mikki Mús''' ('''Mickey Mouse''' á [[Enska|ensku]]) er teiknimyndapersóna sem er lukkudýr [[Walt Disney-fyrirtækið|Walt Disney-fyrirtækisins]]. [[Walt Disney]] og [[Ub Iwerks]] sköpuðu hann saman hjá Walt Disney-hreyfimyndastúdíóinu árið 1928. Mikki er talandi og manngerð [[mús]] sem venjulega klæðist rauðum stuttbuxum, stórum gulum skóm og hvítum hönskum. Mikki er ein frægasta skáldpersóna í heimi.
Mikki birtist fyrst í tilraunateiknimyndinni ''Plane Crazy'' en var opinberlega kynntur til sögunnar í stuttmyndinni ''Steamboat Willie'' (1928), einni fyrstu hljóðteiknimynd allra tíma. ''Steamboat Willie'' var fordæmalaus á sínum tíma fyrir það hvernig hún skeytti saman teiknimynd við tónlist og alls kyns óhljóð. Myndin var einn mesti smellur í bandarískum kvikmyndahúsum þess árs og skaut Walt Disney upp á stjörnuhimininn nánast á einu bretti. Því er ekki ofsögum sagt að Mikki hafi lagt grunninn að risaveldi Walt Disney og í raun öllum bandaríska teiknimyndaiðnaðinum. Mikki átti eftir að birtast í fleiri en 130 myndum, þ. á m. ''The Band Concert'' (1935), ''Brave Little Tailor'' (1938) og ''[[Fantasía (teiknimynd)|Fantasíu]]'' (1940). Mikki birtist aðallega í stuttmyndum en líka endrum og eins í kvikmyndum í fullri lengd. Tíu af teiknimyndum Mikka voru tilnefndar til [[Óskarsverðlaun|Óskarsverðlauna]] sem besta teiknistuttmyndin, en aðeins ein vann: ''Lend a Paw'' árið 1942. Árið 1978 varð Mikki fyrsta teiknimyndapersónan sem fékk stjörnu á Hollywood Walk of Fame-götunni.
Frá og með árinu 1930 birtist Mikki líka oft í [[Myndasaga|myndasögum]]. Dagblaðastrípa með hans nafni, aðallega teiknuð og samin af [[Floyd Gottfredson]], birtist vikulega í 45 ár. Mikki hefur einnig birst í myndasögublöðum eins og ''Topolino'' í [[Ítalía|Ítalíu]], Andrésar Andarblöðunum á [[Ísland|Íslandi]] og í sjónvarpsþáttaröðum eins og ''The Mickey Mouse Club'' á meðal annarra. Hann birtist líka í öðrum miðlum, þ. á m. [[Tölvuleikir|tölvuleikjum]]. Hægt er að heilsa upp á Mikka og fá eiginhandaráritun hans í skemmtigörðum Disney.
Mikki er oft í fylgd kærustu sinnar, [[Mína Mús]], hundsins síns [[Plútó (hundur)|Plútó]], vina sinna, [[Andrés Önd]] og [[Guffi]], og erkióvinar síns, [[Svarti-Pétur|Svarta-Pétur]]. Þótt hann hafi í upphafi verið hrekkjótt [[andhetja]] mildaðist Mikki með árunum og varð fremur góðlyndur en ævintýragjarn. Árið 2009 byrjaði Disney að leggja meiri áherslu á hrekkjótta og ævintýragjarna hlið hans fremur en glaðlyndi og kátleika.<ref name="nytimes">{{Cite news|first=Brooks|last=Barnes|title=After Mickey’s Makeover, Less Mr. Nice Guy|url=https://www.nytimes.com/2009/11/05/business/media/05mickey.html?hp|publisher=New York Times|date=November 4, 2009|accessdate=November 5, 2009}}</ref>
Mikki birtist fyrst á íslensku árið 1939 og hét þá Búri bragðarefur. Leiftur gaf út.
==Tilvísanir==
<references/>
{{stubbur|menning}}
[[Flokkur:Disney]]
[[Flokkur:Myndasögupersónur]]
[[Flokkur:Teiknimyndapersónur]]
7tgr14aoftfloebr1jjduiaxa713c5j
1920137
1920136
2025-06-13T19:01:08Z
TKSnaevarr
53243
Tók aftur breytingar frá [[Special:Contributions/96.35.74.197|96.35.74.197]] ([[User talk:96.35.74.197|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:TKSnaevarr|TKSnaevarr]]
1842940
wikitext
text/x-wiki
[[File:Mickey Mouse.svg|thumb|right|Upphafleg teikning af Mikka Mús úr Steamboat Willie]]
'''Mikki Mús''' ('''Mickey Mouse''' á [[Enska|ensku]]) er teiknimyndapersóna sem er lukkudýr [[Walt Disney-fyrirtækið|Walt Disney-fyrirtækisins]]. [[Walt Disney]] og [[Ub Iwerks]] sköpuðu hann saman hjá Walt Disney-hreyfimyndastúdíóinu árið 1928. Mikki er talandi og manngerð [[mús]] sem venjulega klæðist rauðum stuttbuxum, stórum gulum skóm og hvítum hönskum. Mikki er ein frægasta skáldpersóna í heimi.
Mikki birtist fyrst í tilraunateiknimyndinni ''Plane Crazy'' en var opinberlega kynntur til sögunnar í stuttmyndinni ''Steamboat Willie'' (1928), einni fyrstu hljóðteiknimynd allra tíma. ''Steamboat Willie'' var fordæmalaus á sínum tíma fyrir það hvernig hún skeytti saman teiknimynd við tónlist og alls kyns óhljóð. Myndin var einn mesti smellur í bandarískum kvikmyndahúsum þess árs og skaut Walt Disney upp á stjörnuhimininn nánast á einu bretti. Því er ekki ofsögum sagt að Mikki hafi lagt grunninn að risaveldi Walt Disney og í raun öllum bandaríska teiknimyndaiðnaðinum. Mikki átti eftir að birtast í fleiri en 130 myndum, þ. á m. ''The Band Concert'' (1935), ''Brave Little Tailor'' (1938) og ''[[Fantasía (teiknimynd)|Fantasíu]]'' (1940). Mikki birtist aðallega í stuttmyndum en líka endrum og eins í kvikmyndum í fullri lengd. Tíu af teiknimyndum Mikka voru tilnefndar til [[Óskarsverðlaun|Óskarsverðlauna]] sem besta teiknistuttmyndin, en aðeins ein vann: ''Lend a Paw'' árið 1942. Árið 1978 varð Mikki fyrsta teiknimyndapersónan sem fékk stjörnu á Hollywood Walk of Fame-götunni.
Frá og með árinu 1930 birtist Mikki líka oft í [[Myndasaga|myndasögum]]. Dagblaðastrípa með hans nafni, aðallega teiknuð og samin af [[Floyd Gottfredson]], birtist vikulega í 45 ár. Mikki hefur einnig birst í myndasögublöðum eins og ''Topolino'' í [[Ítalía|Ítalíu]], Andrésar Andarblöðunum á [[Ísland|Íslandi]] og í sjónvarpsþáttaröðum eins og ''The Mickey Mouse Club'' á meðal annarra. Hann birtist líka í öðrum miðlum, þ. á m. [[Tölvuleikir|tölvuleikjum]]. Hægt er að heilsa upp á Mikka og fá eiginhandaráritun hans í skemmtigörðum Disney.
Mikki er oft í fylgd kærustu sinnar, [[Mína Mús|Mínu Músar]], hundsins síns [[Plútó (hundur)|Plútós]], vina sinna, [[Andrés Önd|Andrésar Andar]] og [[Guffi|Guffa]], og erkióvinar síns, [[Svarti-Pétur|Svarta-Péturs]]. Þótt hann hafi í upphafi verið hrekkjótt [[andhetja]] mildaðist Mikki með árunum og varð fremur góðlyndur en ævintýragjarn. Árið 2009 byrjaði Disney að leggja meiri áherslu á hrekkjótta og ævintýragjarna hlið hans fremur en glaðlyndi og kátleika.<ref name="nytimes">{{Cite news|first=Brooks|last=Barnes|title=After Mickey’s Makeover, Less Mr. Nice Guy|url=https://www.nytimes.com/2009/11/05/business/media/05mickey.html?hp|publisher=New York Times|date=November 4, 2009|accessdate=November 5, 2009}}</ref>
Mikki birtist fyrst á íslensku árið 1939 og hét þá Búri bragðarefur. Leiftur gaf út.
==Tilvísanir==
<references/>
{{stubbur|menning}}
[[Flokkur:Disney]]
[[Flokkur:Myndasögupersónur]]
[[Flokkur:Teiknimyndapersónur]]
lv8prv8ok77vjyvgeriqgzna3q40kcs
Þriðja ríkið
0
60930
1920115
1916521
2025-06-13T13:39:45Z
Akigka
183
/* Heiti */
1920115
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Þýska ríkið
| nafn_á_frummáli = Deutsches Reich
| nafn_í_eignarfalli = Þýskalands
| fáni = Flag of Germany (1935–1945).svg
| skjaldarmerki = Reichsadler Deutsches Reich (1935–1945).svg
| staðsetningarkort = German Reich 1942 Greatest Extend, end of 1942.png
| tungumál = [[Þýska]]
| höfuðborg = [[Berlín]]
| stjórnarfar = [[Einingarríki]], [[flokksræði]], [[alræði]], [[Fasismi|fasískt]] [[einræði]]
| titill_leiðtoga1 = Þjóðhöfðingi
| nafn_leiðtoga1 = [[Paul von Hindenburg]]{{efn|sem [[ríkisforseti]]|name="President"}} (1933–1934)<br>[[Adolf Hitler]]{{efn|sem foringi og ríkiskanslari ([[Führer|Führer und Reichskanzler]])}} (1934-1945)<br>[[Karl Dönitz]]{{efn|name="President"}} (1945)
| titill_leiðtoga2 = Kanslari
| nafn_leiðtoga2 = [[Adolf Hitler]] (1933-1945)<br>[[Joseph Goebbels]]{{efn|''De jure'' frá 30. apríl til 1. maí.}} (1945)<br>[[Lutz Schwerin von Krosigk]]{{efn|''De jure'' frá 2. maí til 23. maí.}} (1945)
| staða = Saga
| atburður1 = [[Valdataka nasista í Þýskalandi|Valdataka nasista]]
| dagsetning1 = 30. janúar 1933
| atburður2 = Neyðarlög virkjuð
| dagsetning2 = 23. mars 1933
| atburður3 = [[Nürnberg-lögin]]
| dagsetning3 = 15. september 1935
| atburður4 = [[Anschluss]]
| dagsetning4 = 12./13. mars 1938
| atburður5 = [[Innrásin í Pólland]]
| dagsetning5 = 1. september 1939
| atburður6 = Dauði Hitlers
| dagsetning6 = 30. apríl 1945
| atburður7 = [[Orrustan um Berlín|Fall Berlínar]]
| dagsetning7 = 2. maí 1945
| atburður8 = Uppgjöf
| dagsetning8 = 8. maí 1945
| atburður9 = [[Flensborgarstjórnin]] handtekin
| dagsetning9 = 23. maí 1945
| atburður10 = [[Berlínaryfirlýsingin (1945)|Berlínaryfirlýsingin]]
| dagsetning10 = 5. júní 1945
| gjaldmiðill = [[Þýskt mark|Mark]]
| umferð = [[Vinstri og hægri umferð|Hægra]]
| þjóðsöngur = <br />„{{lang|de|[[Das Lied der Deutschen]]}}“<br />(„Söngur Þjóðverjanna“){{center|[[File:Deutschlandlied (old recording).oga]]}}„{{lang|de|[[Horst-Wessel-Lied]]}}“{{efn|Þann 12. júlí 1933 skipaði innanríkisráðherrann [[Wilhelm Frick]] að lagið ''Horst-Wessel-Lied'' skyldi ávallt spilað á eftir þjóðsöngnum, „{{lang|de|[[Das Lied der Deutschen]]}}“, betur þekktum sem ''Deutschland Über Alles''. {{harvnb|Tümmler|2010|p=63}}}}<br />(„Horst Wessel-söngurinn“)<br/>[[File:Песня Хорста Весселя.ogg]]
| flatarmál = 633.786
| tld =
}}
'''Þriðja ríkið''' (stundum kallað '''Þýskaland Hitlers''') var [[Þýskaland]] undir [[flokksræði]] [[nasismi|nasista]] og leiðtoga þeirra [[Adolf Hitler|Adolfs Hitlers]] [[1933]] til [[1945]]. „Þriðja“ vísar til þess að [[Þýska keisaradæmið]] var „annað ríkið“ og [[hið Heilaga rómverska ríki]] „fyrsta ríkið“.
Undir stjórn nasista rak Þýskaland [[útþenslustefna|útþenslustefnu]] í nafni [[landrýmiskenningin|kenningarinnar um landrými]] (''Lebensraum'') og ofsótti [[Gyðingar|Gyðinga]] og önnur þjóðarbrot innan ríkisins á grundvelli hugmynda um [[aríar|arískan]] uppruna Þjóðverja og nauðsyn þess að viðhalda eða endurheimta „hreinleika“ [[kynþáttahyggja|kynþáttarins]]. Í nafni þessara hugsjóna stunduðu Þjóðverjar árásargjarna utanríkisstefnu og lögðu nágrannalönd sín undir sig með hervaldi á fyrstu árum [[Síðari heimsstyrjöldin|síðari heimsstyrjaldarinnar]]. Bæði í Þýskalandi og hinum hernumdu löndum var stunduð skipuleg einangrun og [[fjöldamorð]] á gyðingum, [[sígaunar|sígaunum]], [[stríðsfangi|stríðsföngum]], [[fötlun|fötluðum]], [[samkynhneigð]]um og fleiri hópum sem taldir voru ógnun við hinn aríska kynþátt. Morð á gyðingum voru svo víðtæk, kerfisbundin og skilvirk að þau eru nefnd [[helförin]].
Þriðja ríkið náði hátindi sínum á fyrstu árum styrjaldarinnar og Þýskaland varð stórveldi í Evrópu um [[1940]]. Eftir ósigur Þjóðverja í [[síðari heimsstyrjöldin]]ni var Þýskaland og stór hluti Evrópu í rúst og landinu var skipt í tvö ríki: [[Vestur-Þýskaland]] og [[Austur-Þýskaland]], sem saman náðu yfir mun minna landsvæði en Þýskaland gerði fyrir styrjöldina. [[Prússland]] leið formlega undir lok sem sérstakt fylki. Þýsku ríkin tvö sameinuðust svo á ný árið [[1990]].
== Heiti ==
Opinbert heiti ríkisins var „þýska ríkið“ (þýska: ''Deutsches Reich'') og seinna „stórþýska ríkið“ (''Großdeutsches Reich'') eftir 1943. Nasistar töluðu gjarnan um „þúsund ára ríkið“ (''Tausendjähriges Reich'')<ref>{{cite book |last=Shirer |first=William L. |author-link=William L. Shirer |title=The Rise and Fall of the Third Reich |publisher=Simon & Schuster |location=New York |year=1960 |isbn=978-0-671-62420-0 |title-link=The Rise and Fall of the Third Reich}}</ref> eða „þriðja ríkið“ (''Drittes Reich''). Síðastnefnda heitið kemur upphaflega úr bók eftir [[Arthur Moeller van den Bruck]] frá 1923,<ref>{{cite journal |last1=Butzer |first1=Hermann |title=Das "Dritte Reich" im Dritten Reich: Der Topos "Drittes Reich" in der nationalsozialistischen Ideologie und Staatslehre |journal=Der Staat |volume=42 |issue=4/2003 |pages=600–627 |url=https://www.jstor.org/stable/43643554 |access-date=5 June 2023|language=German|year=2003 |jstor=43643554 }}</ref> þar sem [[Heilaga rómverska ríkið]] (962–1806) er kallað „fyrsta ríkið“ og [[Þýska keisaradæmið]] (1871–1918) „annað ríkið“.<ref>{{cite book |last=Lauryssens |first=Stan |author-link=Stan Lauryssens |title=The Man Who Invented the Third Reich: The Life and Times of Arthur Moeller van den Bruck |url=https://archive.org/details/manwhoinventedth0000laur |year=1999 |publisher=Sutton |location=Stroud |isbn=978-0-7509-1866-4}}</ref>
Á íslensku hefur ríkið oft verið nefnt Þýskaland nasismans eða Þýskaland Hitlers.
== Stjórnmál ==
=== Stjórnsýsla ===
[[File:WWII, Europe, Germany, "Nazi Hierarchy, Hitler, Goering, Goebbels, Hess", The Desperate Years p143 - NARA - 196509.jpg|thumb|Hitler, Göring, Goebbels og [[Rudolf Hess]] á hersýningu árið 1933.]]
Hitler kom á alræði í Þýskalandi sem byggðist á [[foringjalögmálið|foringjalögmálinu]] (''Führerprinzip'') þar sem ætlast var til algjörrar hlýðni undirmanna. Hann leit á stjórnina sem píramída þar sem hann sjálfur, hinn óskeikuli leiðtogi, sæti á toppnum. Stöðuveitingar innan flokksins byggðust ekki á kosningum heldur var fólk skipað í stöður sínar af hærra settum yfirmönnum.{{sfn|Kershaw|2008|pp=170, 172, 181}} Flokkurinn notaði áróður til að ýta undir [[persónudýrkun]] Hitlers.{{sfn|Evans|2005|p=400}} Margir sagnfræðingar hafa lagt áherslu á ræðumennskuhæfileika Hitlers.{{sfn|Kershaw|2008|pp=105–106}} Leiðtogafræðingurinn Roger Gill segir til dæmis að ræður Hitlers hafi nánast haft dáleiðandi áhrif á áheyrendur.{{sfn|Gill|2006|p=259}}
Æðstu embættismenn ríkisins heyrðu beint undir Hitler og fylgdu stefnu hans, en nutu annars töluverðs sjálfstæðis.{{sfn|Kershaw|2001|p=253}} Hitler ætlaðist til þess að embættismenn „ynnu til foringjans“: ættu frumkvæði að stefnumótun og aðgerðum sem samræmdust markmiðum flokksins og óskum Hitlers, án þess að hann sjálfur kæmi að daglegri ákvarðanatöku.{{sfn|Kershaw|2008|pp=320–321}} Stjórnsýslan einkenndist af óskipulegum flokkadráttum forystumanna flokksins, sem kepptust við að sanka að sér völdum og öðlast hylli foringjans.{{sfn|McElligott|Kirk|Kershaw|2003|p=6}} Stjórnunarstíll Hitlers fólst í því að gefa mótsagnarkenndar skipanir til undirmanna og setja þá í stöður þar sem ábyrgðarsvið sköruðust við aðra undirmenn.{{sfn|Speer|1971|p=281}} Þannig ól hann á tortryggni, samkeppni og valdabaráttu milli undirmanna til að tryggja og hámarka eigin völd.{{sfn|Manvell|Fraenkel|2007|p=29}}
Með röð tilskipana milli 1933 og 1935 afnámu nasistar aðildarlönd Weimar-lýðveldisins (''Länder'') og skiptu þeim út fyrir nýja stjórnsýslueiningu, ''[[Gau]]'', undir stjórn leiðtoga (''[[Gauleiter]]'') sem skipaður var af nasistaflokknum.{{sfn|Evans|2005|pp=48–49}} Breytingin gekk þó ekki að fullu í gegn og ýmis mál (til dæmis menntamál) heyrðu áfram undir aðildarlöndin. Útkoman var flókin stjórnsýsla þar sem lögsaga og ábyrgðarsvið sköruðust að verulegu leyti, sem var einkenni á stjórn nasista.{{sfn|Freeman|1995|p=6}}
Gyðingar í opinberum stöðum misstu vinnuna árið 1933, fyrir utan þá sem gegnt höfðu herþjónustu í fyrri heimsstyrjöld. Í stað þeirra voru flokksmenn eða eindregnir stuðningsmenn flokksins ráðnir.{{sfn|Evans|2005|pp=14–15, 49}} Nasistavæðing landsins eða „samræmingarferlið“ (''Gleichschaltung'') fólst meðal annars í afnámi sveitarstjórnarkosninga árið 1935. Eftir það voru sveitarstjórar skipaðir beint af innanríkisráðuneytinu.{{sfn|Evans|2005|p=49}}
== Neðanmálsgreinar ==
<references group="lower-alpha"/>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{Seinni heimsstyrjöldin}}
{{stubbur|saga}}
{{sa|1933|1945}}
[[Flokkur:Fyrrum Evrópuríki]]
[[Flokkur:Nasismi]]
[[Flokkur:Saga Þýskalands]]
[[Flokkur:Seinni heimsstyrjöldin]]
bwxe6c0b2t03or72kitmdoynt5hz7uq
1920116
1920115
2025-06-13T13:44:33Z
Akigka
183
/* Tilvísanir */
1920116
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Þýska ríkið
| nafn_á_frummáli = Deutsches Reich
| nafn_í_eignarfalli = Þýskalands
| fáni = Flag of Germany (1935–1945).svg
| skjaldarmerki = Reichsadler Deutsches Reich (1935–1945).svg
| staðsetningarkort = German Reich 1942 Greatest Extend, end of 1942.png
| tungumál = [[Þýska]]
| höfuðborg = [[Berlín]]
| stjórnarfar = [[Einingarríki]], [[flokksræði]], [[alræði]], [[Fasismi|fasískt]] [[einræði]]
| titill_leiðtoga1 = Þjóðhöfðingi
| nafn_leiðtoga1 = [[Paul von Hindenburg]]{{efn|sem [[ríkisforseti]]|name="President"}} (1933–1934)<br>[[Adolf Hitler]]{{efn|sem foringi og ríkiskanslari ([[Führer|Führer und Reichskanzler]])}} (1934-1945)<br>[[Karl Dönitz]]{{efn|name="President"}} (1945)
| titill_leiðtoga2 = Kanslari
| nafn_leiðtoga2 = [[Adolf Hitler]] (1933-1945)<br>[[Joseph Goebbels]]{{efn|''De jure'' frá 30. apríl til 1. maí.}} (1945)<br>[[Lutz Schwerin von Krosigk]]{{efn|''De jure'' frá 2. maí til 23. maí.}} (1945)
| staða = Saga
| atburður1 = [[Valdataka nasista í Þýskalandi|Valdataka nasista]]
| dagsetning1 = 30. janúar 1933
| atburður2 = Neyðarlög virkjuð
| dagsetning2 = 23. mars 1933
| atburður3 = [[Nürnberg-lögin]]
| dagsetning3 = 15. september 1935
| atburður4 = [[Anschluss]]
| dagsetning4 = 12./13. mars 1938
| atburður5 = [[Innrásin í Pólland]]
| dagsetning5 = 1. september 1939
| atburður6 = Dauði Hitlers
| dagsetning6 = 30. apríl 1945
| atburður7 = [[Orrustan um Berlín|Fall Berlínar]]
| dagsetning7 = 2. maí 1945
| atburður8 = Uppgjöf
| dagsetning8 = 8. maí 1945
| atburður9 = [[Flensborgarstjórnin]] handtekin
| dagsetning9 = 23. maí 1945
| atburður10 = [[Berlínaryfirlýsingin (1945)|Berlínaryfirlýsingin]]
| dagsetning10 = 5. júní 1945
| gjaldmiðill = [[Þýskt mark|Mark]]
| umferð = [[Vinstri og hægri umferð|Hægra]]
| þjóðsöngur = <br />„{{lang|de|[[Das Lied der Deutschen]]}}“<br />(„Söngur Þjóðverjanna“){{center|[[File:Deutschlandlied (old recording).oga]]}}„{{lang|de|[[Horst-Wessel-Lied]]}}“{{efn|Þann 12. júlí 1933 skipaði innanríkisráðherrann [[Wilhelm Frick]] að lagið ''Horst-Wessel-Lied'' skyldi ávallt spilað á eftir þjóðsöngnum, „{{lang|de|[[Das Lied der Deutschen]]}}“, betur þekktum sem ''Deutschland Über Alles''. {{harvnb|Tümmler|2010|p=63}}}}<br />(„Horst Wessel-söngurinn“)<br/>[[File:Песня Хорста Весселя.ogg]]
| flatarmál = 633.786
| tld =
}}
'''Þriðja ríkið''' (stundum kallað '''Þýskaland Hitlers''') var [[Þýskaland]] undir [[flokksræði]] [[nasismi|nasista]] og leiðtoga þeirra [[Adolf Hitler|Adolfs Hitlers]] [[1933]] til [[1945]]. „Þriðja“ vísar til þess að [[Þýska keisaradæmið]] var „annað ríkið“ og [[hið Heilaga rómverska ríki]] „fyrsta ríkið“.
Undir stjórn nasista rak Þýskaland [[útþenslustefna|útþenslustefnu]] í nafni [[landrýmiskenningin|kenningarinnar um landrými]] (''Lebensraum'') og ofsótti [[Gyðingar|Gyðinga]] og önnur þjóðarbrot innan ríkisins á grundvelli hugmynda um [[aríar|arískan]] uppruna Þjóðverja og nauðsyn þess að viðhalda eða endurheimta „hreinleika“ [[kynþáttahyggja|kynþáttarins]]. Í nafni þessara hugsjóna stunduðu Þjóðverjar árásargjarna utanríkisstefnu og lögðu nágrannalönd sín undir sig með hervaldi á fyrstu árum [[Síðari heimsstyrjöldin|síðari heimsstyrjaldarinnar]]. Bæði í Þýskalandi og hinum hernumdu löndum var stunduð skipuleg einangrun og [[fjöldamorð]] á gyðingum, [[sígaunar|sígaunum]], [[stríðsfangi|stríðsföngum]], [[fötlun|fötluðum]], [[samkynhneigð]]um og fleiri hópum sem taldir voru ógnun við hinn aríska kynþátt. Morð á gyðingum voru svo víðtæk, kerfisbundin og skilvirk að þau eru nefnd [[helförin]].
Þriðja ríkið náði hátindi sínum á fyrstu árum styrjaldarinnar og Þýskaland varð stórveldi í Evrópu um [[1940]]. Eftir ósigur Þjóðverja í [[síðari heimsstyrjöldin]]ni var Þýskaland og stór hluti Evrópu í rúst og landinu var skipt í tvö ríki: [[Vestur-Þýskaland]] og [[Austur-Þýskaland]], sem saman náðu yfir mun minna landsvæði en Þýskaland gerði fyrir styrjöldina. [[Prússland]] leið formlega undir lok sem sérstakt fylki. Þýsku ríkin tvö sameinuðust svo á ný árið [[1990]].
== Heiti ==
Opinbert heiti ríkisins var „þýska ríkið“ (þýska: ''Deutsches Reich'') og seinna „stórþýska ríkið“ (''Großdeutsches Reich'') eftir 1943. Nasistar töluðu gjarnan um „þúsund ára ríkið“ (''Tausendjähriges Reich'')<ref>{{cite book |last=Shirer |first=William L. |author-link=William L. Shirer |title=The Rise and Fall of the Third Reich |publisher=Simon & Schuster |location=New York |year=1960 |isbn=978-0-671-62420-0 |title-link=The Rise and Fall of the Third Reich}}</ref> eða „þriðja ríkið“ (''Drittes Reich''). Síðastnefnda heitið kemur upphaflega úr bók eftir [[Arthur Moeller van den Bruck]] frá 1923,<ref>{{cite journal |last1=Butzer |first1=Hermann |title=Das "Dritte Reich" im Dritten Reich: Der Topos "Drittes Reich" in der nationalsozialistischen Ideologie und Staatslehre |journal=Der Staat |volume=42 |issue=4/2003 |pages=600–627 |url=https://www.jstor.org/stable/43643554 |access-date=5 June 2023|language=German|year=2003 |jstor=43643554 }}</ref> þar sem [[Heilaga rómverska ríkið]] (962–1806) er kallað „fyrsta ríkið“ og [[Þýska keisaradæmið]] (1871–1918) „annað ríkið“.<ref>{{cite book |last=Lauryssens |first=Stan |author-link=Stan Lauryssens |title=The Man Who Invented the Third Reich: The Life and Times of Arthur Moeller van den Bruck |url=https://archive.org/details/manwhoinventedth0000laur |year=1999 |publisher=Sutton |location=Stroud |isbn=978-0-7509-1866-4}}</ref>
Á íslensku hefur ríkið oft verið nefnt Þýskaland nasismans eða Þýskaland Hitlers.
== Stjórnmál ==
=== Stjórnsýsla ===
[[File:WWII, Europe, Germany, "Nazi Hierarchy, Hitler, Goering, Goebbels, Hess", The Desperate Years p143 - NARA - 196509.jpg|thumb|Hitler, Göring, Goebbels og [[Rudolf Hess]] á hersýningu árið 1933.]]
Hitler kom á alræði í Þýskalandi sem byggðist á [[foringjalögmálið|foringjalögmálinu]] (''Führerprinzip'') þar sem ætlast var til algjörrar hlýðni undirmanna. Hann leit á stjórnina sem píramída þar sem hann sjálfur, hinn óskeikuli leiðtogi, sæti á toppnum. Stöðuveitingar innan flokksins byggðust ekki á kosningum heldur var fólk skipað í stöður sínar af hærra settum yfirmönnum.{{sfn|Kershaw|2008|pp=170, 172, 181}} Flokkurinn notaði áróður til að ýta undir [[persónudýrkun]] Hitlers.{{sfn|Evans|2005|p=400}} Margir sagnfræðingar hafa lagt áherslu á ræðumennskuhæfileika Hitlers.{{sfn|Kershaw|2008|pp=105–106}} Leiðtogafræðingurinn Roger Gill segir til dæmis að ræður Hitlers hafi nánast haft dáleiðandi áhrif á áheyrendur.{{sfn|Gill|2006|p=259}}
Æðstu embættismenn ríkisins heyrðu beint undir Hitler og fylgdu stefnu hans, en nutu annars töluverðs sjálfstæðis.{{sfn|Kershaw|2001|p=253}} Hitler ætlaðist til þess að embættismenn „ynnu til foringjans“: ættu frumkvæði að stefnumótun og aðgerðum sem samræmdust markmiðum flokksins og óskum Hitlers, án þess að hann sjálfur kæmi að daglegri ákvarðanatöku.{{sfn|Kershaw|2008|pp=320–321}} Stjórnsýslan einkenndist af óskipulegum flokkadráttum forystumanna flokksins, sem kepptust við að sanka að sér völdum og öðlast hylli foringjans.{{sfn|McElligott|Kirk|Kershaw|2003|p=6}} Stjórnunarstíll Hitlers fólst í því að gefa mótsagnarkenndar skipanir til undirmanna og setja þá í stöður þar sem ábyrgðarsvið sköruðust við aðra undirmenn.{{sfn|Speer|1971|p=281}} Þannig ól hann á tortryggni, samkeppni og valdabaráttu milli undirmanna til að tryggja og hámarka eigin völd.{{sfn|Manvell|Fraenkel|2007|p=29}}
Með röð tilskipana milli 1933 og 1935 afnámu nasistar aðildarlönd Weimar-lýðveldisins (''Länder'') og skiptu þeim út fyrir nýja stjórnsýslueiningu, ''[[Gau]]'', undir stjórn leiðtoga (''[[Gauleiter]]'') sem skipaður var af nasistaflokknum.{{sfn|Evans|2005|pp=48–49}} Breytingin gekk þó ekki að fullu í gegn og ýmis mál (til dæmis menntamál) heyrðu áfram undir aðildarlöndin. Útkoman var flókin stjórnsýsla þar sem lögsaga og ábyrgðarsvið sköruðust að verulegu leyti, sem var einkenni á stjórn nasista.{{sfn|Freeman|1995|p=6}}
Gyðingar í opinberum stöðum misstu vinnuna árið 1933, fyrir utan þá sem gegnt höfðu herþjónustu í fyrri heimsstyrjöld. Í stað þeirra voru flokksmenn eða eindregnir stuðningsmenn flokksins ráðnir.{{sfn|Evans|2005|pp=14–15, 49}} Nasistavæðing landsins eða „samræmingarferlið“ (''Gleichschaltung'') fólst meðal annars í afnámi sveitarstjórnarkosninga árið 1935. Eftir það voru sveitarstjórar skipaðir beint af innanríkisráðuneytinu.{{sfn|Evans|2005|p=49}}
== Neðanmálsgreinar ==
<references group="lower-alpha"/>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Heimildir ==
*{{cite book |last=Evans |first=Richard J. |year=2005 |title=The Third Reich in Power |url=https://archive.org/details/thirdreichinpowe00evan |url-access=registration |publisher=Penguin |location=New York |isbn=978-0-14-303790-3}}
*{{cite book |last=Freeman |first=Michael J. |title=Atlas of Nazi Germany: A Political, Economic, and Social Anatomy of the Third Reich |year=1995 |publisher=Longman |location=London; New York |isbn=978-0-582-23924-1}}
*{{cite book |last=Gill |first=Roger |title=Theory and Practice of Leadership |year=2006 |publisher=SAGE Publications |location=London |isbn=978-0-7619-7176-4}}
*{{cite book |last=Kershaw |first=Ian |title=The "Hitler Myth": Image and Reality in the Third Reich |year=2001 |orig-year=1987 |publisher=Oxford University Press |location=Oxford; New York |isbn=978-0-19-280206-4}}
*{{cite book|last=Kershaw|first=Ian|year=2008|title=Hitler: A Biography|location=New York|publisher=W. W. Norton & Company|isbn=978-0-393-06757-6}}
*{{cite book |last1=Manvell |first1=Roger |author1-link=Roger Manvell |last2=Fraenkel |first2=Heinrich |author2-link=Heinrich Fraenkel |title=Heinrich Himmler: The Sinister Life of the Head of the SS and Gestapo |year=2007 |orig-year=1965 |publisher=Greenhill; Skyhorse |location=London; New York |isbn=978-1-60239-178-9}}
*{{cite book |last1=McElligott |first1=Anthony |last2=Kirk |first2=Tim |last3=Kershaw |first3=Ian |title=Working Towards the Führer: Essays in Honour of Sir Ian Kershaw |year=2003 |publisher=Manchester University Press |location=Manchester |isbn=978-0-7190-6732-7}}
*{{cite book |last=Speer |first=Albert |author-link=Albert Speer |orig-year=1969 |year=1971 |title=Inside the Third Reich |publisher=Avon |location=New York |isbn=978-0-380-00071-5 |title-link=Inside the Third Reich}}
{{Seinni heimsstyrjöldin}}
{{stubbur|saga}}
{{sa|1933|1945}}
[[Flokkur:Fyrrum Evrópuríki]]
[[Flokkur:Nasismi]]
[[Flokkur:Saga Þýskalands]]
[[Flokkur:Seinni heimsstyrjöldin]]
o0bqk3e4v2n9yh2b8vx28n1o6zfr0lq
Varðskipið Þór (1926)
0
61362
1920208
1916176
2025-06-14T11:10:19Z
Alvaldi
71791
Tengill á þetta í haus.
1920208
wikitext
text/x-wiki
{{fyrir|önnur varðskip með sama nafn|Varðskipið Þór}}
{{Skip
|nafn=Þór
|mynd=Research vessel Thor.jpg
|alt=''Þór'' í þjónstu Dana.
|skipstjóri=
|útgerð=[[Landhelgisgæsla Íslands]]
|þyngd=
|lengd=35,1
|breidd=6,5
|dýpt=3,4
|vélar=325 hp (242 kW) triple expansion gufuvél
|hraði=19,5
|tegund= [[Varðskip]]
|bygging=North Shields, England
}}
'''Varðskipið ''Þór''''' (einnig nefndur ''Gamli Þór'') var fyrsta varðskipið í eigu Íslendinga. Skipið var upprunalega smíðað sem togari árið [[1899]] fyrir dansk-íslenska verslunar- og fiskveiðifélagið á Geirseyri.<ref>{{cite web |title=Fyrstu áratugirnir |url=https://www.lhg.is/um-okkur/sagan/sagan |website=lhg.is |publisher=[[Icelandic Coast Guard]] |language=Icelandic}}</ref> Á árunum 1903 til 1920 þjónaði það sem rannsóknarskip fyrir Danska ríkið undir nafninu ''Thor''. Það stundaði vatna- og hafrannsóknir í Norður-Atlantshafi og Miðjarðarhafi og aðstoðaði við að finna hrygningarsvæði íslenska þorsksins.<ref name="Wolff">{{cite book |last1=Wolff |first1=Torben |title=200 years of Danish Marine Exploration |date=1967 |publisher=Rhodos |location=Copenhagen}}</ref> Árið [[1920]] keypti Björgunarfélag [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] skipið og notaði það til fiskveiðieftirlits og björgunarstarfa.<ref>{{cite news |title="Þór" kominn |url=https://timarit.is/page/2297231 |access-date=14 July 2022 |work=Skeggi |date=31 March 1920 |page=1 |language=Icelandic |via=[[Tímarit.is]] }} {{open access}}</ref> Rekstur Björgunarfélagsins gekk illa og árið [[1926]] ákvað [[Ríkissjóður]] að kaupa skipið. Með kaupum þess var kominn fyrsti vísir að Landhelgisgæslu Íslands.<ref>{{cite news |title=Landhelgisgæsla Íslands er 80 ára í dag og ný lög um stofnunina taka gildi |url=https://www.lhg.is/frettir-og-fjolmidlar/frettasafn/frettayfirlit/nr/129 |access-date=16 July 2022 |work=[[Icelandic Coast Guard]] |date=1 July 2006 |language=Icelandic }}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Fyrstu árin var skipið vopnað tveim 57 mm [[fallbyssa|fallbyssum]], sem síðar voru skipt út fyrir eina 47 mm fallbyssu. ''Þór'' strandaði við [[Húnaflói|Húnaflóa]] árið [[1929]].<ref>{{cite news |title=Varðskipið "Þór" |url=https://timarit.is/page/13465 |access-date=14 July 2022 |work=[[Alþýðublaðið]] |date=22 December 2019 |page=2 |language=Icelandic |via=[[Tímarit.is]] }} {{open access}}</ref> Í kjölfarið var ákveðið að kaupa nýtt varðskip í stað þess, [[Varðskipið Ægir (1929)|varðskipið ''Ægi'']].<ref>{{cite news |title=Landhelgisgæzla |url=https://timarit.is/page/4856274 |access-date=14 July 2022 |work=Ægir |date=1 January 1931 |page=17 |language=Icelandic |via=[[Tímarit.is]] }} {{open access}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
==Heimildir==
*[http://www.lhg.is/media/thorskastridin/3.Sigurlaugur_Ingolfsson._Landhelgissamningurinn_1901_og_landhelgismal_fram_ad_seinna_stridi.pdf Sigurlaugur Ingólfsson: ''3. Landhelgissamningurinn 1901 og landhelgismál fram að seinna stríði'']
{{DEFAULTSORT:Þór (1926)}}
[[Flokkur:Byggt 1899]]
[[Flokkur:Íslensk varðskip]]
arqpm6f1t6idqf4r4kvdor7bapgcua6
Stöð tvö
0
63933
1920124
451343
2025-06-13T14:46:00Z
EmausBot
13659
Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Sýn]]
1920124
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun [[Sýn]]
6uy93ppo1h1phob83eqay0ir40lqqwc
Jeanine Deckers
0
66845
1920113
1829477
2025-06-13T13:22:08Z
TKSnaevarr
53243
/* Æviágrip */
1920113
wikitext
text/x-wiki
{{hreingera}}
[[mynd:Soeur sourire.png|thumb|200px|Soeur Sourire - [[skopmynd]] af Syngjandi nunnuni]]'''Jeanine Deckers''' ([[skírnarnafn]]: ''Jeanne-Paule Marie Deckers'') ([[17. október]] [[1933]] í Wavre [[Belgía|Belgíu]] – [[29. mars]] [[1985]] í Wavre) var [[nunna]] af reglu dóminíkana í [[Belgía|Belgíu]], en hún er betur þekkt sem hin „syngjandi nunna“ eða „hin brosandi systir“ ([[franska]]: „Soeur Sourire“). Hún hlaut heimsfrægð árið [[1963]] þegar lag hennar [[Dominique]] trónaði á toppi flestra vinsældarlista víðsvegar um heiminn.
== Æviágrip ==
Jeanine Deckers var nunna af reglu [[Dóminíkanar|dóminíkana]] í Fichermont, Belgíu. Hún semdi, söng og spilaði eigin tónlist við hvert tækifæri í [[Klaustur|klaustrinu]] við mikin fögnuð safnaðarins. Reyndar líkaði söfnuðinum gítarlög hennar svo vel að klaustrið ákvað að greiða fyrir útgáfu laga hennar á [[Vínill|vínil]]. Almenningur átti svo að geta fengið að taka eintak af plötu hennar með sér heim eftir heimsóknir í klaustrið.
Árið [[1963]] var plata hennar tekin upp af Philips Records í [[Brussel]]. Innan skamms hafði smáskífan „Dominique“ náð alheims-frægð. Lagið „Dominique“ var spilað látlaust á útvarpsstöðvum víðsvegar um heiminn og í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] var það meira að segja látið fylgja lagalistum miningarathafna sem haldnar voru eftir [[Morðið á John F. Kennedy|launmorðið]] á [[John F. Kennedy]]. Það virtist sem að lagið „Dominique“ hefði sigrað heiminn á einni nóttu og nunnan Soeur Sourire varð vinsæl dægurlagastjarna í kjölfarið. Systirinn brosandi hélt fáa tónleika en söng þó í þætti [[Ed Sullivan]] árið [[1964]] en aðeins á snældu. Hún sóttist ekki sérstaklega eftir frægð og litlu munaði að [[Abbadís|abbadísin]] í klaustrinu kæmi í veg fyrir að snældan yrði spiluð í þætti Sullivans.
Vinsældir Dominique féllu ekki í kramið hjá abbadísinni. Hún leit á vinsældir hennar sem „ósvífni“ við klaustrið og Dóminíkusarregluna. Ekki batnaði svo ástandið þegar kvikmyndafyrirtækið MGM kvikmyndaði söngvamynd byggða á lífi Decker árið [[1965]] þar sem bandaríska leikkonan [[Debbie Reynolds]] fór með hlutverk hennar sem nunnu, sem glamrar á gítar og ekur um á [[vespu]] og varður ástfangin af [[Chad Everett]]. Þetta sama ár dró ''Syngjandi nunnan'' sig frá öllu sviðsljósi og afsalaði sér blómstrandi tónlistarferli. En ári seinna skipti hún skyndilega um skoðun, má segja að hugarfar hennar hafi tekið stakkaskiptum. Hún sneri baki við klaustrinu, yfirgaf regluna og sneri sér alfarið að tónlist. Decker lét samt sem áður í ljós andúð sína á athyglinni árið [[1967]] með því að gefa út plötu undir titlinum „''Je ne suis pas une étoile''“, sem þýðir „Ég er engin stjarna“. Eftir hafa gefið út plötuna tók hún að sér að semja um umdeild málefni í þjóðfélaginu. Í lagi sínu "Gullna Pillan" beinir hún spjótum sínum að kvenréttindum og [[Getnaðarvörn|getnaðarvörnum]] sem hún studdi andstætt [[Páfi|páfanum]] sem fordæmdi þær. Ásamt konu að nafni [[Annie Pescher]] stofnsettu hún seinna skóla fyrir [[Einhverfa|einhverf]] börn í Belgíu.
[[Mynd:Belgique 02.2009 Soeur Sourire (4).JPG|thumb|Legsteinn Jeanine Deckers]]En brotthlaup hennar frá klaustrinu átti eftir að verða henni dýrkeypt. Vinsældir hennar í tónlistarheiminum virtust ekki færa henni þá hamingju sem hún þráði og með tímanum ánetjaðist hún [[áfengi]] og notkun ávanabindandi lyfja. Hún lýsti því yfir að hún væri lesbísk og var virkur talsmaður réttinda [[Samkynhneigð|samkynhneigðra]] um tíma. En bæði frægðin og vinsældir skólans tóku að dvína og Deckers endaði í vanskilum og mikilli skuldasúpu þar sem hún hafði gefið mest allan ágóðan af frægustu smáskífu sinni til safnaðarins forðum daga. Hún reyndi að gefa út [[Diskó]] útgáfu af Dominique til að ná fjármunum út úr fyrri frægð, en allt kom fyrir ekki. ''Syngjandi nunnan'' svipti sig á endanum lífi ásamt þáverandi unnustu sinni Annie Pescher árið [[1985]] með blöndu af [[áfengi]] og lyfjum. Ákvörðunina um sjálfsmorðið tók hún eftir að skattheimtan krafði hana um 4.800.000 ísl. kr fyrir vanskil. Upphæðin hefði kostað hana aleiguna og skólann.
Vinsældir Deckers áttu þó eftir að rísa aftur eftir dauða hennar, því í byrjun 10. áratugarins gáfu „The Unity Mixers“ í samvinnu við INDISC út geysivinsælt [[Raftónlist|teknó]] danslag eftir „Dominique“. Lagið hleypti nýju lífi í sögu nunnunar sem hafði hlotið heimsfrægð með því að syngja og spila fyrir söfnuð sinn, en endaði ævi sína á því að fremja [[sjálfsmorð]] sem stórskuldugur lesbískur fíkniefnaneytandi.
== Tenglar ==
* [http://www.youtube.com/watch?v=n295hjktHD0 „Dominique“ á youtube]
* [http://www.youtube.com/watch?v=9uJLAhZU95E „1982 diskó útgáfan af Dominique“ á youtube]
* [http://www.youtube.com/watch?v=dZP4s2_YeG0 „1994 vinsæla dans útgáfan Dominique“ á youtube]
{{DEFAULTSORT:Deckers, Jeaninne}}
[[Flokkur:Belgískar nunnur]]
[[Flokkur:Belgískir tónlistarmenn|Deckers, Jeaninne]]
[[Flokkur:Dauðsföll af völdum sjálfsmorða]]
[[Flokkur:Dóminíkanar]]
{{fde|1933|1985|Deckers, Jeanine}}
41kc092fz9o0w3rqjgawdjv83bt5rl2
Varðskipið Þór (2009)
0
76096
1920207
1919920
2025-06-14T11:09:38Z
Alvaldi
71791
Tengill á þetta í haus.
1920207
wikitext
text/x-wiki
{{fyrir|önnur varðskip með sama nafn|Varðskipið Þór}}
{{Skip
|nafn=''Þór''
|mynd=2 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg
|alt=Þór við Reykjavíkurhöfn
|skipstjóri=Ýmsir
|útgerð=[[Landhelgisgæsla Íslands]]
|þyngd=4.049<ref name="innanríkisráðuneyti">[http://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/nr/27327 Rík ástæða til að fagna komu þórs].</ref>
|lengd=93,8<ref name="innanríkisráðuneyti" />
|breidd=16<ref name="innanríkisráðuneyti" />
|dýpt=6,5<ref name="innanríkisráðuneyti" />
|vélar=2 × 450kw<br /> 1 × 883kw<br /> 2 × 4.500kW
|hraði=19,5
|tegund=Varðskip
|bygging=ASMAR herskipasmíðastöðin, [[Síle]]
}}
'''Varðskipið ''Þór''''' er [[varðskip]] í eigu [[Landhelgisgæsla Íslands|Landhelgisgæslu Íslands]]. Það er fjórða skipið í eigu Landhelgisgæslunnar til að bera nafnið ''Þór''. Skipið var sjósett var í [[ASMAR]] skipasmíðastöðinni í [[Síle]] þann [[28. apríl]] árið [[2009]]. ''Þór'' er 4.250 [[brúttótonn]], 93,65 m á [[lengd]] og 16 á [[breidd]]. Það er knúinn tveimur 4.500 kW aðalvélum með ganghraða allt að 19,5 [[hnútur (mælieining)|hnútum]] og dráttargeta er 120 [[tonn]].
''Þór'' er hannaður af [[Rolls Royce Marine]] í [[Noregur|Noregi]] með norska varðskipið [[Harstadt (varðskip)|Harstadt]] sem fyrirmynd.
== Myndir ==
<gallery>
Mynd:1 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg|
Mynd:2_Arrival_of_Thor_-_Icelandic_Coast_Guard_2011-10-27_Reykjavik.jpg|
Mynd:3 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg|
Mynd:4 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg|
Mynd:4a Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg|
Mynd:5 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg|
Mynd:6 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg|
Mynd:7 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg|
Mynd:8 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg|
Mynd:9 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg|
Mynd:10 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg|
Mynd:12 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg|
Mynd:B Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg|
Mynd:D Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg|
</gallery>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* http://www.lhg.is/starfsemi/adgerdasvid/nyttvardskipthor/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120307201720/http://www.lhg.is/starfsemi/adgerdasvid/nyttvardskipthor/ |date=2012-03-07 }}
* http://www.lhg.is/media/skip/thor/VS_THOR_Einblodungur_web.pdf PDF
* http://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/nr/27327
* http://www.dv.is/frettir/2011/10/29/luxus-thor-kominn-til-hafnar/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120104024728/http://www.dv.is/frettir/2011/10/29/luxus-thor-kominn-til-hafnar/ |date=2012-01-04 }}
* [http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/04/29/glaesilegur_thor_sjosettur/ „Glæsilegur Þór sjósettur“] á Mbl.is.
=== Video ===
[http://www.youtube.com/watch?v=75IuVwbB-0o&feature=youtu.be New Icelandic Coast Guard Vessel Thor (Þór)]
{{DEFAULTSORT:Þór (2009)}}
[[Flokkur:Byggt 2009]]
[[Flokkur:Íslensk varðskip]]
e60jg6sof1t69wvl4i7rnogoewnph5q
Rauðhólar
0
78174
1920184
1900878
2025-06-14T00:39:25Z
Steinninn
952
skipti um mynd
1920184
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Rauðhólar (36921494545).jpg|thumb|250px|right|Rauðhólar]]
{{CommonsCat}}
'''Rauðhólar''' eru þyrping [[gervigígur|gervigíga]] við [[Elliðavatn]] í útjaðri [[Reykjavík]]ur og tilheyra [[Heiðmörk|Heiðmerkursvæðinu]]. Gervigígarnir mynduðust fyrir um 5200 árum þegar [[Leitin (eldstöð)|Elliðaárhraun]] rann yfir votlendi og út í vatn sem fyrir var. Hvellsuða í vatninu undir glóandi hrauninu, gufusprengingar og gufugos mynduðu gjallgíga á yfirborði hraunsins. Upphaflega voru gígarnir um 80 talsins en hefur fækkað síðustu áratugi sökum efnistöku. Mestur hluti efnisins var nýttur í [[Reykjavíkurflugvöllur|Reykjavíkurflugvöll]] á tímum [[Seinni heimsstyrjöldin|heimstyrjaldarinnar síðari]]. Rauðhólar hafa verið friðlýstir frá árinu [[1961]] og [[Listi yfir friðlýst svæði á Íslandi|fólkvangur]] frá árinu [[1974]].
== Tengt efni ==
* [[Heiðmörk]]
* [[Leitin (eldstöð)|Leitahraun]]
* [[Rauðhólaskáli]]
==Tenglar==
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=11583 Hvernig mynduðust Rauðhólar? - Vísindavefurinn]
== Heimild ==
* {{Vefheimild|url=http://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_raudholar.htm|titill=Norðurferðir - Rauðhólar Reykjavík|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2009}}
* {{bókaheimild|höfundur=Kristján Sæmundsson, Haukur Jóhannesson, Árni Hjartarson, Sigurður Garðar Kristjánsson og Magnús Á. Sigurgeirsson|titill=Jarðfræðikort af Suðvesturlandi 1:100.000|ár=2010|útgefandi=[[Íslenskar orkurannsóknir]] (ÍSOR)}}
{{Fólkvangar}}
[[Flokkur:Örnefni í Reykjavík]]
[[Flokkur:Jarðfræði Reykjavíkur]]
[[Flokkur:Gervigígar]]
bg6uzmw6oxh2qngrzhyio7yr3ul6jw0
Wikipedia:Friðlýst svæði á Íslandi
4
85287
1920186
1823951
2025-06-14T01:27:28Z
Steinninn
952
skipti út myndum og setti inn nýjar
1920186
wikitext
text/x-wiki
Þetta verkefni gengur út á að sjá til þess að myndir af friðlýstum svæðum á Íslandi séu til á commons.wikimedia.org. Auk þess má sjá hér hvort greinin er til á is:wp og þaðan má svo fara yfir greinar um viðkomandi svæði á öðrum tungumálum og dreifa myndunum þar líka ef þær vantar.
== Þjóðgarðar ==
3/3 [[Mynd:Progress 100.svg|100px|]]
<gallery>
Mynd:Breidamerkurjoekull.jpg|[[Vatnajökulsþjóðgarður]] (2008)
Mynd:Snæfellsjökull in the Morning (7622876302) (cropped).jpg|[[Snæfellsjökull|Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull]] (2001)
Mynd:2008-05-25_14_34_06_Iceland-Þingvellir_(cropped).jpg|[[Þingvellir|Þjóðgarðurinn Þingvöllum]] (1930)
</gallery>
== Friðlönd ==
28/42 [[Mynd:Progress 60.svg|100px|]]
<gallery>
Mynd:Ástjörn.jpg|[[Ástjörn (Hafnarfirði)|Ástjörn]] í Hafnarfirði (1978)
Mynd:Skerjafjörður_030.jpg|[[Bakkatjörn]] (2001)
Mynd:Blautós.jpg|[[Blautós]] við Akranes (1999)
Mynd:Blikastaðakró.jpg|[[Blikastaðakró]] og [[Leiruvogur]] í Mosfellsbæ (2022)
Mynd:Región_de_Búðahraun,_Vesturland,_Islandia,_2014-08-14,_DD_039.JPG|[[Búðahraun]] (1977)
Mynd:Dyrholaey_from_afar.JPG|[[Dyrhólaey]] (1978)
Mynd:Eldey_close.jpg|[[Eldey]] (1960)
Mynd:Zodiac Boat on Jökulsárlón - 2013.08 - panoramio (cropped).jpg|[[Esjufjöll]] bak við Breiðamerkurjökul og Jökulsárlón (=>Vatnajökulsþjóðgarður)
Mynd:Flatey thorp.jpg|[[Flatey á Breiðafirði|Flatey]] á [[Breiðafjörður|Breiðafirði]] (1975)
Mynd:Fjallabak_Nature_Reserve.jpg|[[Friðland að fjallabaki]] (1979)
Mynd:Galgahraun_Aug._2018_03.jpg|[[Gálgahraun]] á Álftanesi (2009)
Mynd:Geitá_3.JPG|[[Geitland]] (1988)
Mynd:Gerpir.jpg|[[Gerpir]] (2021)
Mynd:LighthouseSeltjarnarnes.JPG|[[Grótta]] (1984)
Mynd:Leirárvogar_2024.jpg|[[Grunnafjörður]] (1994)
Mynd:Guðlaugstungur.jpg|[[Guðlaugstungur]] og [[Álfgeirstungur]] (2005)
Mynd:GullfossOverview.jpg|[[Gullfoss]] (1979)
Mynd:Herdísarvík.jpg|[[Herdísarvík]] (1988)
Mynd:Herðubreiðarlindir-pjt.jpg|[[Herðubreiðarlindir]] (1974)
Mynd:Westfjords_Region,_Iceland_-_panoramio_(26).jpg|[[Hornstrandir]] (1975)
Mynd:Hrisey_Reykhólahreppi.jpg|[[Hrísey (Breiðafirði)]] (1977)
Mynd:Holmanes-peninsule.jpg|[[Hólmanes]], Eskifirði (1973)
Mynd:Húsafellsskógur í Borgarfirði.jpg|[[Húsafellsskógur]] í Borgarfirði (1974)
Mynd:Kasthúsatjörn og aðliggjandi fjara, Álftanesi.jpg|[[Kasthúsatjörn]] á Álftanesi (2002)
Mynd:Kverkjökull cave.jpg|[[Kverkfjöll]] og [[Hvannalindir]] (=>Vatnajökulsþjóðgarður)
Mynd:Iceland_2008-05-27_(2682019526).jpg|[[Ingólfshöfði]] (1974)
Mynd:Kringilsárrani.jpg|[[Kringilsárrani]] (1975)
Mynd:Latrabjarg_1.jpg|[[Látrabjarg]] (2021)
Mynd:Lón2010.JPG|[[Lónsöræfi]] (1977)
Mynd:Iceland-Reykjavik-Lundey1-July_2000.jpg|[[Lundey (Kollafirði)|Lundey]] í Kollafirði (2021)
Mynd:Melrakkaey.jpg|[[Melrakkaey]] (1971)
Mynd:Hraunamöl.JPG|[[Miklavatn (Skagafirði)]] (1977)
Mynd:Oddaflóð.jpg|[[Oddaflóð]] (1994)
Mynd:Pollengi og Tunguey.jpg|[[Pollaengi]] og [[Tunguey]] (1994)
Mynd:Salthöfði og Salthöfðamýrar.jpg|[[Salthöfði]] og Salthöfðamýrar (1977)
Mynd:Skrudur_1.jpg|[[Skrúður]] í Fáskrúðsfirði (1995)
Mynd:Hellnar_Küste_3.jpg|Ströndin við [[Arnarstapi|Stapa]] og [[Hellnar|Hellna]] (1979)
Mynd:Surtsey eruption 1963.jpg|[[Surtsey]] í Vestmannaeyjum (1965)
Mynd:Svarfaðardalurinn.jpg|Friðland í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] (1972)
Mynd:Varmárósar norðan Mosfellsbæjar.jpg|[[Varmárósar]] norðan Mosfellsbæjar (1980)
Mynd:Vatnsfjörður,_BS.jpg|[[Vatnsfjörður (Barðaströnd)]] (1975)
Mynd:Vatnshornsskógur.jpg|[[Vatnshornsskógur]] í Skorradal (2009)
Mynd:Vestmannsvatn á mörkum Aðaldals og Reykjadals.jpg|[[Vestmannavatn]] (1977)
Mynd:Viðey_Þjórsá.jpg|[[Viðey (Þjórsá)]] (2011)
Mynd:Vífilsstadavatn.jpg|[[Vífilsstaðavatn]] (2007)
Mynd:Þjórsárver.jpg|[[Þjórsárver]] (1981)
</gallery>
== Náttúruvætti ==
30/44 [[Mynd:Progress 60.svg|100px|]]
<gallery>
Mynd:Island Askja.jpg|[[Askja (fjall)|Askja]] í [[Ódáðahraun]]i (1978)
Mynd:Álafoss2011.jpg|[[Álafoss]] í Varmá (2013)
Mynd:Árnahellir í Leitarhrauni.jpg|[[Árnahellir]] í Leitarhrauni (2002)
Mynd:Bardarlaug.jpg|[[Bárðarlaug]] (1980)
Mynd:Blábjörg.jpg|[[Blábjörg]] í Djúpavogshreppi (2012)
Mynd:Borgir_Kópavogi.jpg|[[Borgir (Kópavogi)]] (1981)
Búrfell_2_(6970660046).jpg|[[Búrfell (Reykjanesi)]] (2020)
Mynd:Iceland Dettifoss 1972.jpg|[[Dettifoss]], [[Selfoss í Jökulsá á Fjöllum|Selfoss]] og [[Hafragilsfoss]] og nágrenni í [[Öxafjarðarhreppur|Öxafjarðarhreppi]] (1971)
Mynd:Dimmuborgir-stígur.jpg|[[Dimmuborgir]] (2011)
Mynd:Díma í Lóni, Austur-Skaftafellssýslu.jpg|[[Díma (Lóni)]] (1975)
Mynd:Dverghamrar.jpg|[[Dverghamrar]] (1987)
Mynd:Iceland Fjallfoss.jpg|[[Dynjandi]], fossar í [[Dynjandaá|Dynjandisá]] í [[Arnarfjörður|Arnarfirði]] (1981)
Mynd:Eldborg-Drottning-Bláfjöll_08.jpg|[[Eldborg (Bláfjöllum)]] (1974)
Mynd:Elborg-Krysuvik_1.jpg|[[Eldborg (Krísuvík)]] (1987)
Mynd:Eldborg_(8619054777).jpg|[[Eldborg (Hnappadal)]] (1974)
Mynd:Fossvogur.jpg|[[Fossvogslög|Fossvogsbakkar]] (1999)
Mynd:Heulandite-240033.jpg|[[Geislasteinn|Geislasteinar]] í landi Teigarhorns (2013)
Mynd:2006-05-23_13-30-27_Iceland_-_Þykkvabæjarklaustur.jpg|[[Gervigígar]] í [[Álftaver]]i (1975)
Mynd:2014-04-30_17-16-43_Iceland_-_Fosshólli_Laugar.jpg|[[Goðafoss]] (2020)
Mynd:Grabrokargigar-12-2018-gje.jpg|[[Grábrókargígar]] í Norðurárdal (1975)
Mynd:Hamarinn í Hafnarfirði.jpg|[[Hamarinn]] í Hafnarfirði (1984)
Mynd:Háalda, Austur-Skaftafellssýslu.jpg|[[Háalda (Hofshreppi)]] (1975)
Mynd:Háubakkar.jpg|[[Háubakkar]] við Elliðavog (1983)
Mynd:Helgustadir2010.JPG|[[Helgustaðanáma]] í Eskifirði (1975)
Mynd:Iceland Hraunfossar 2.jpg|[[Hraunfossar]] og [[Barnafoss]] í [[Hvítá (Borgarfirði)|Hvítá]], [[Borgarfjörður|Borgarfirði]] (1987)
Mynd:Hverastrýtur á botni Eyjafarðar, norður af Arnarnesnöfum.jpg|[[Hverastrýtur (Arnarnesnafir)]] (2011)
Mynd:Hverastrýtur Eyjafirði.jpg|[[Hverastrýtur (Eyjafirði)]] (2007)
Mynd:Hveravellir 02.jpg|[[Hveravellir]] á [[Kjölur (fjallvegur)|Kili]] (1960)
Mynd:Hverfell,_Northern_Iceland.jpg|[[Hverfjall]] (2011)
Mynd:Jörundshellir í Lambahrauni við Hlöðufell.jpg|[[Jörundshellir]] í Lambahrauni (1985)
Mynd:Kaldarsel_-_Helgafell_20.jpg|[[Kaldárhraun]] og [[Gjárnar]] í Hafnarfirði (2009)
Mynd:Kalmanshellir.jpg|[[Kalmanshellir]] í Hallmundarhrauni (2011)
Mynd:Kattarauga við Kornsá í Vatnsdal, Austur-Húnavatnssýslu.jpg|[[Kattarauga]] í Áshreppi (1975)
Mynd:KirkjubaejarklausturFloor.jpg|[[Kirkjugólf]] á Kirkjubæjarklaustri (1987)
Mynd:Lakagigar Iceland 2004-07-01.jpg|[[Lakagígar]], [[Vestur-Skaftafellssýsla|Vestur-Skaftafellssýslu]]
Mynd:Laugarás_í_Reykjavík.JPG|[[Laugarás (Reykjavík)]] (1982)
Mynd:Litluborgir.jpg|[[Litluborgir]] í Hafnarfirði (2009)
Mynd:Seljahjallagil.jpg|[[Seljahjallagil]], [[Bláhvammur]] og [[Þrengslaborgir]] (2012)
Mynd:Skogafoss_from_below.JPG|[[Skógafoss]] undir [[Eyjafjöll]]um (1987)
Mynd:2008-05-21_19_Pseudo_Craters_near_Skútustaðir.jpg|[[Skútustaðagígar]] (1973)
Mynd:Staupasteinn 2020.jpg|[[Steðji (Hvalfirði)|Steðji]] í Hvalfirði (1974)
Mynd:Surtabrandsgil, Barðaströnd.jpg|[[Surtarbrandsgil]] á Barðaströnd (1975)
Mynd:Tröllabörn.jpg|Tröllabörn í [[Lækjarbotnar|Lækjarbotnum]] í Kópavogi (1983)
Mynd:Tungufoss2011.jpg|[[Tungufoss (Köldukvísl)]] (2013)
Mynd:Valhusahaed2020.jpg|[[Valhúsahæð]] á Seltjarnarnesi (1983)
Mynd:Víghólar.jpg|[[Víghólar]] í Kópavogi (1983)
Mynd:Þeistareykir.jpg|Hellar í [[Þeistareykir|Þeistareykjum]] (2020)
</gallery>
== Fólkvangar ==
14/21 [[Mynd:Progress 60.svg|100px| ]]
<gallery>
Mynd:Álfaborg,_Iceland.jpg|[[Álfaborg (Borgarfirði eystra)]] (1976)
Mynd:Ástjörn.jpg|[[Ásfjall]] í Hafnarfirði (1996)
Mynd:Bláfjöll,_taken_from_the_hiking_trail_Reykjavegur,_Iceland_04.jpg|[[Bláfjöll]] (1985)
Mynd:Böggvisstaðafjall.JPG|[[Böggvisstaðafjall]] (2011)
Mynd:Bringur.jpg|[[Bringur]] í Mosfellsdal (2014)
Mynd:Einkunnir, Borgarbyggð.jpg|[[Einkunnir (Borgarbyggð)]] (2006)
Mynd:Kerafossar2011.JPG|[[Fitjaá]] í Skorradal (2021)
Mynd:Glerárdalur (4743697698).jpg|Fólkvangur í [[Glerárdalur|Glerárdal]] (2016)
Mynd:Hleinar_Hafnarfirði.jpg|[[Hleinar (Hafnarfirði)]] (2009)
Mynd:AH090427d-9111_Lending.jpg|[[Hlið (Álftanesi)]] (2002)
Mynd:Hólmanes og hluti Hólmaháls (fólkvangur og friðland).jpg|[[Hólmanes]] á Eskifirði (1973)
Mynd:Hraundrangar.jpg|[[Hraun í Öxnadal]] (2007)
Mynd:Hrútey_(14766432436).jpg|[[Hrútey]] í Blöndu (1975)
Mynd:Hvaleyrarlón.jpg|[[Hvaleyrarlón]] og fjörur Hvaleyrarhöfða (2009)
Mynd:Kasthúsatjörn og aðliggjandi fjara á Álftanesi.jpg|[[Kasthúsatjörn]] og aðliggjandi fjara (2002)
Mynd:Hundatjorn.jpg|[[Krossanesborgir]] við Akureyri (2005)
Mynd:Neskaupstadur_fall.jpg|[[Fólkvangur Neskaupstaðar]] (1972)
Mynd:Ósland Hafnarkauptúni, Austur-Skaftafellssýslu.jpg|[[Ósland]], Hornafirði (1982)
Mynd:Rauðhólar_(36921494545).jpg|[[Rauðhólar]], [[Reykjavík]] (1961)
Mynd:Reykjanesfólkvangur.jpg|[[Reykjanesfólkvangur]] (1975)
Mynd:Spákonufellshöfði, Austur-Húnavatnssýslu.jpg|[[Spákonufellshöfði]] (1980)
Mynd:Stekkjarhraun.jpg|[[Stekkjarhraun]] í Hafnarfirði (2009)
Mynd:View_of_Teigarhorn_and_Búlandstindur.jpg|[[Teigarhorn]] (2013)
</gallery>
==Búsvæði==
0/4 [[Mynd:Progress 00.svg|100px|]]
<gallery>
Andakíll.jpg|[[Andakíll]], Hvanneyri, sem búsvæði [[blesgæs]]ar (2002)
Hálsar.jpg|[[Hálsar]], Djúpavogshreppi, sem búsvæði [[tjarnarklukka|tjarnarklukku]] (2011)
Skerjafjörður Garðabæ.jpg|Skerjafjörður innan bæjarmarka Garðabæjar (2009)
Skerjafjörður Kópavogi.jpg|[[Skerjafjörður]] innan bæjarmarka Kópavogs (2012)
</gallery>
==Friðuð fyrir orkuvinnslu skv. rammaáætlun==
<gallery>
20190622_ReykjavikHwy_8393_(48460971141).jpg|[[Brennisteinsfjöll]] (2020)
Erupting_geysir.jpg|[[Geysir]] (2021)
Gjástykki.jpg|[[Gjástykki]] (2021)
Hólmsá.jpg|Efsti hluti vatnasviðs [[Hólmsá (Skaftárhreppi)|Hólmsár]] (2021)
The Mighty Hvita (3016791976).jpg|[[Jökulfall]] og vatnasvið [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítár]] (2021)
Jokulsa_a_Fjollum_02.jpg|Vatnasvið [[Jökulsá á Fjöllum|Jökulsár á Fjöllum]] (2019)
Sigöldufoss.jpg|Vatnasvið [[Tungnaá]]r (2021)
</gallery>
==Önnur friðuð svæði==
3/3 [[Mynd:Progress 100.svg|100px|]]
<gallery>
Breidafjoerdur_10.jpg|[[Breiðafjörður]] (1995)
Drangar.jpg|[[Drangar (Ströndum)]] (2021)
Dyrfjöll mountain range, taken from Víknaslóðir Trail, Eastern fjords, Iceland 10.jpg|Stórurð og svæði norðan [[Dyrfjöll|Dyrfjalla]] (2021)
Geysir_and_Strokkur_erupting.jpg|[[Geysir|Geysissvæðið]] í Haukadal (1950)
Kerlingarfjöll_peaks.jpg|[[Kerlingarfjöll]] (2020)
Myvatn_Iceland_01.jpg|[[Mývatn]] og [[Laxá (Aðaldal)|Laxá]] (2004)
2006-05-21-160901_Iceland_Stórinúpur.jpg|Svæði í [[Þjórsárdalur|Þjórsárdal]] (2020)
</gallery>
==Friðlýsingar í vinnslu==
10/14 [[Mynd:Progress 70.svg|100px|]]
<gallery>
Around_Grafarvogur_bay_04.jpg|[[Grafarvogur]] innan Gullinbrúar
"Faro de Grótta" en Reikiavik península de Seltjarnarnes Islandia (8688942183).jpg|[[Grótta]]
</gallery>
== Tenglar ==
* [https://www.ust.is/nattura/natturuverndarsvaedi/fridlyst-svaedi/ Fróðleikur um friðlýst svæði á vefsíðu Umhverfisstofnunar]
[[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]]
1j7psqg8d4rxbow93cakk1stbkhok8r
Karl 8. Frakkakonungur
0
90783
1920165
1917826
2025-06-13T21:17:26Z
TKSnaevarr
53243
1920165
wikitext
text/x-wiki
{{konungur
| titill = [[Konungur Frakklands]]
| ætt = [[Valois-ætt]]
| skjaldarmerki = Armes louis 12 france et naples.png
| nafn = Karl 8.
| mynd = Charles VIII Ecole Francaise 16th century Musee de Conde Chantilly.jpg
| skírnarnafn = Charles de Valois
| fæðingardagur = [[30. júní]] [[1470]]
| fæðingarstaður = [[Château d'Amboise]], [[Konungsríkið Frakkland|Frakkland]]i
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1498|4|7|1470|6|30}}
| dánarstaður = Château d'Amboise, Frakklandi
| grafinn = Basilique Saint-Denis, Frakklandi
| ríkisár = 30. ágúst 1483 – 7. apríl 1498
| undirskrift =
| faðir = [[Loðvík 11. Frakkakonungur|Loðvík 11.]]
| móðir = [[Karlotta af Savoja]]
| maki = [[Anna af Bretagne]]
| titill_maka = Drottning
| börn = 7
}}
'''Karl 8.''' ([[30. júní]] [[1470]] – [[7. apríl]] [[1498]]) var konungur [[Frakkland]]s frá [[1483]] til dauðadags. Hans er einna helst minnst fyrir að hafa ráðist inn í [[Ítalía|Ítalíu]] og hafið þar með fransk-ítölsku stríðin sem settu svip sinn á fyrri hluta 16. aldar.
== Æskuár ==
Karl var af [[Valois-ætt]], sonur [[Loðvík 11.|Loðvíks 11.]] og seinni konu hans, [[Karlotta af Savoja|Karlottu af Savoja]]. Hann var 13 ára þegar faðir hans dó og hann tók við ríkjum. Hann var heilsuveill og af samtímamönnum var hann sagður ljúfmenni en fremur fákænn og enginn stjórnandi. Samkvæmt óskum Loðvíks föður hans var ríkisstjórnin fengin í hendur [[Anna af Frakklandi, hertogaynja af Bourbon|Önnu]], eldri systur Karls, og manni hennar [[Pétur 2. af Bourbon|Pétri 2.]], hertoga af Bourbon. Anna var skarpgreind og klók og faðir hennar sagði einhverju sinni að hún væri „minnst klikkaða kona í Frakklandi“. Þau hjónin stýrðu ríkinu til [[1491]].
== Hjónaband ==
[[File:BNF - Latin 9474 - Jean Bourdichon - Grandes Heures d'Anne de Bretagne - f. 3r - Anne de Bretagne entre trois saintes (détail).jpg|thumb|left|Anna af Bretagne.]]
Árið 1482 var gengið frá trúlofun Karls og [[Margrét af Austurríki|Margrétar af Austurríki]], dóttur [[Maximilian 1. keisari|Maximilians 1.]] keisara. Margrét, sem þá var tveggja ára, var send til frönsku hirðarinnar til að alast þar upp og læra tungumál, siði og venjur þar, eins og algengt var þegar barnungar prinsessur voru lofaðar þjóðhöfðingjum annarra landa.
En árið [[1488]] fórst [[Frans 2. af Bretagne|Frans 2.]] hertogi af Bretagne af slysförum og erfingi hertogadæmisins var 11 ára dóttir hans, [[Anna af Bretagne|Anna]]. Bretónskir ráðamenn óttuðust mjög um sjálfstæði hertogadæmisins gegn ásælni Frakkakonunga og sömdu um hjónaband hennar og Maximilians keisara. Þau giftust með [[staðgengilsbrúðkaup|staðgengli]] [[1490]] og varð Anna þar með stjúpmóðir Margrétar.
Frakkar neituðu að sætta sig við þetta hjónaband þar sem það þýddi að keisaraveldið átti landamæri að Frakklandi á tvo vegu. Karl 8. réðist svo inn í [[Bretagne]], Maximilian gat ekki veitt konu sinni (sem hann hafði aldrei séð) lið, og Anna neyddist til að fallast á ógildingu hjónabandsins og giftast Karli í staðinn.
Þau giftust svo í desember [[1491]], þegar Anna var tæplega fimmtán ára. Hún var ekki ánægð og sýndi það meðal annars með því að koma með tvö rúm með sér til brúðkaupsins. Hjónabandið var ekki hamingjusamt en Karl var þó mun sáttari því að við brúðkaupið lauk afskiptum ættingja hans af ríkisstjórn hans.
Þótt Karl hefði slitið trúlofuninni við Margréti var hún ekki send heim til [[Austurríki]]s og mun Karl hafa haft í huga að gifta hana einhverjum sem honum hentaði. Margrét var afar ósátt, enda hafði hún verið hrifin af Karli, og til eru bréf frá henni til föður hennar þar sem hún hótar því að strjúka frá [[París]] á náttkjólnum ef þess þurfi með. Árið [[1493]] var henni þó skilað aftur heim ásamt þeim heimanmundi sem henni hafði fylgt. Hún hafði alla tíð síðan horn í síðu Frakka og Frakklands.
== Ítalíuherförin ==
Þrátt fyrir meðferð sína á Margréti og föður hennar tókst Karli að gera samning við Austurríki og einnig [[England]] og tryggja hlutleysi þeirra í hernaði þeim sem hann hafði fyrirhugað á Ítalíu. Hann hafði byggt upp stóran og vel búinn her og taldi sig eiga tilkall til konungsríkisins [[Konungsríkið Napólí|Napólí]]. Árið [[1494]] réðist hann inn á Ítalíu með stuðningi [[Innósentíus VIII|Innósentíusar VIII]] páfa, fór með her sinn suður Ítalíuskaga og tók Napólí auðveldlega. [[Alfons 2. Napólíkonungur|Alfons]] konungur var settur af og Karl krýndur konungur Napólí.
Öðrum ítölskum þjóðhöfðingjum leist ekki á blikuna þegar þeir sáu hve auðveldlega Karli tókst að leggja Napólí undir sig og páfanum ekki heldur. Þeir stofnuðu and-franskt bandalag, [[Feneyjabandalagið]], og árið [[1495]] vann herlið þess sigur á her Karls, sem þurfti að hverfa aftur heim til Frakklands. Á næstu árum reyndi hann að byggja her sinn upp á ný til að geta unnið aftur lönd á Ítalíu en það tókst ekki vegna þess hve skuldugur hann var eftir Ítalíuherförina.
== Dauði ==
Árið 1498 slasaðist Karl þegar hann var að spila [[jeu de paume]] og dó skömmu síðar. Þau Anne höfðu eignast sjö börn á sex árum en ekkert þeirra lifði föður sinn. Krúnan gekk því til frænda hans, hertogans af [[Orléans]], sem varð þá [[Loðvík 12.]] Frakkakonungur. Samkvæmt samkomulagi sem gert hafði verið þegar Karl og Anna giftust átti hún að ganga að eiga eftirmann hans ef þeim yrði ekki sona auðið og varð það úr, jafnvel þótt Loðvík væri þegar giftur [[Jóhanna af Frakklandi|Jóhönnu]] systur Karls.
== Heimild ==
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Charles VIII of France | mánuðurskoðað = 4. september | árskoðað = 2010}}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Konungar Frakklands|Konungur Frakklands]]
| frá = [[1483]]
| til = [[1498]]
| fyrir = [[Loðvík 11.]]
| eftir = [[Loðvík 12.]]
}}
{{Töfluendir}}
{{fd|1470|1498}}
{{Einvaldar Frakklands}}
[[Flokkur:Frakkakonungar]]
[[Flokkur:Valois-ætt]]
[[Flokkur:Hertogar af Bretaníu]]
5tqr9zrfee6p54d5xqeuuomea33p8x6
Soffía af Minsk
0
91906
1920141
1721526
2025-06-13T19:16:54Z
TKSnaevarr
53243
1920141
wikitext
text/x-wiki
'''Soffía af Minsk''' (um [[1140]] – [[1198]]) var hertogadóttir frá [[Minsk]] (nú í [[Hvíta-Rússland]]i) og drottning [[Danmörk|Danmerkur]] 1157-1182 og seinna greifynja af [[Thüringen]].
Soffía var dóttir [[Ríkissa af Póllandi|Ríkissu af Póllandi]] og Volodars fursta af Minsk, sem var annar í röðinni af eiginmönnum Ríkissu. Sá fyrsti var [[Magnús sterki]], krónprins Danmerkur (d. 1134). Eftir að hjónabandi Ríkissu og Volodars var slitið um 1145 fór hún til Svíþjóðar með Soffíu og giftist þar [[Sörkvir eldri|Sörkvi]] Svíakonungi (d. 1156). Soffía ólst því upp við sænsku hirðina. Hún var sögð afar fögur en metnaðargjörn og stjórnsöm.
Hálfbróðir Soffíu, sonur Ríkissu, var [[Knútur Magnússon]], sem framan af var undirkonungur [[Sveinn Eiríksson Grathe|Sveins Eiríkssonar Grathe]] en árið [[1154]] gerði hann samkomulag við [[Valdimar mikli Knútsson|Valdimar]] son [[Knútur lávarður|Knúts lávarðs]], sem áður hafði stutt Svein, um að þeir skyldu verða konungar saman og hrekja Svein úr landi. Hluti af samkomulaginu var að Valdimar skyldi fá Soffíu fyrir konu og fá í heimanmund með henni einn áttunda af eignum Knúts. Þau giftust þó ekki strax vegna þess hve ung Soffía var. Árið 1157 sneri Sveinn aftur og samkomulag var gert um að þeir yrðu allir þrír konungar. Sveinn ginnti meðkonunga til sín skömmu síðar og drap Knút en Valdimar mágur hans komst undan, særður þó, og felldi svo Svein í bardaga um haustið og varð þá einn konungur. Um sama leyti giftist hann Soffíu.
Soffía og Valdimar mikli áttu átta börn sem upp komust, þar á meðal konungana [[Knútur 6.|Knút 6.]] og [[Valdimar sigursæli|Valdimar sigursæla]] og dæturnar [[Ríkissa af Danmörku|Ríkissu]], sem giftist [[Eiríkur Knútsson|Eiríki Knútssyni]] Svíakonungi, og [[Ingibjörg af Danmörku, Frakklandsdrottning|Ingibjörgu]], sem giftist [[Filippus 2. Frakkakonungur|Filippusi 2.]] Frakkakonungi.
Samkvæmt þjóðkvæðum var Soffía grimmlynd og hefnigjörn og lét meðal annars brenna Tófu, frillu Valdimars, inni. Ekkert er þó vitað um sannleiksgildi þeirra sagna. Valdimar dó árið 1182 og um það bil tveimur árum seinna giftist hún Lúðvík greifa af Thüringen. Hann sagði þó skilið við hana stuttu síðar og sendi hana aftur til Danmerkur og þótti hún hafa gert mikla sneypuför. Soffía dó í Danmörku og er grafin í Ringsted hjá Valdimar fyrri manni sínum.
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál = Sv|titill = Sofia av Minsk|mánuðurskoðað = 20. september|árskoðað = 2010}}
* {{wpheimild|tungumál = En|titill = Sophia of Minsk|mánuðurskoðað = 20. september|árskoðað = 2010}}
[[Flokkur:Drottningar Danmerkur]]
{{fd|1140|1198}}
[[Flokkur:Rúriksætt]]
ri62q9u16ylkjwdpbxzlu90055czr8j
Félag íslenskra teiknara
0
94256
1920173
1702596
2025-06-13T21:56:12Z
Sv1floki
44350
1920173
wikitext
text/x-wiki
'''Félag íslenskra teiknara''', FÍT, er félagsskapur [[grafísk hönnun|grafískra hönnuða]] og [[myndskreyting|myndskreyta]] á [[Ísland]]i. Félagið var stofnað [[23. nóvember]] [[1953]] og telur nú rúmlega 300 félagsmenn. Tæpur helmingur þeirra er starfsfólk á auglýsingastofum en meirihlutinn starfar sjálfstætt. Síðastliðin ár hefur þeim er starfa sjálfstætt farið ört fjölgandi.
== Stofnun félagsins ==
Félag íslenskra teiknara var stofnað [[23. nóvember]] [[1953]] á vinnustofu [[Halldórs Péturssonar]] að [[Túngata|Túngötu]] 38 í [[Reykjavík]]. [[Frumkvöðull|Frumkvöðlarnir]] voru fimm, þeir [[Ásgeir Júlíusson]], [[Atli Már Árnason]], [[Halldór Pétursson]], [[Jörundur Pálsson]] og [[Stefán Jónsson]]. Til stofnenda teljast einnig [[Tryggvi Magnússon]] og [[Ágústa Pétursdóttir]].
Samstarf stofnfélaga má þó telja eldra enda er þess getið í fyrstu fundargerð félagsins að "þessir sex menn höfðu áður haft nokkra samvinnu um verðtaxta þ.e. síðan des. 1946".<ref>[http://www.teiknarar.is/extensions/drupal/sida/20/stofnfelagar teiknarar.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110430090458/http://www.teiknarar.is/extensions/drupal/sida/20/stofnfelagar |date=2011-04-30 }}, 'Stofnfélagar', skoðað 7. desember 2010.</ref>.
== Markmið félagsins ==
Aðalmarkmið FÍT er að efla starfsstéttina, kynna hana út á við og auka samstöðu félagsmanna.<ref>[http://www.teiknarar.is/extensions/drupal/sida/7/um-fit teiknarar.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100926090650/http://www.teiknarar.is/extensions/drupal/sida/7/um-fit |date=2010-09-26 }}, 'UM FÍT', skoðað 7. desember 2010.</ref> Hvers kyns fræðsla og samvinna er á stefnuskrá FÍT. Félagið skipuleggur námskeið og sýningarhald, fræðslufundi og fyrirlestra, sér um að samkeppnisreglur séu virtar og er í samstarfi við sambærileg félög erlendis. Félagið beitir sér fyrir því að styrkja vinnuumhverfi teiknara og efla meðvitund félagsmanna um eigin rétt, m.a. með útgáfu á fréttabréfi fjórum sinnum á ári.
== Heiðursfélagar ==
Eftirtaldir félagar hafa verið heiðraðir af félaginu fyrir vel unnin störf í þágu þess og fagsins í gegnum árin:
* [[Atli Már Árnason]]
* [[Ágústa P Snæland]]
* [[Friðrika Geirsdóttir]]
* [[Gísli B. Björnsson]]
* [[Hilmar Sigurðsson]]
* [[Hörður Ágústsson]]
* [[Kristín Þorkelsdóttir]]
* [[Torfi Jónsson]]
* [[Þröstur Magnússon]]
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.teiknarar.is/ Félag íslenskra teiknara]
* [http://www.teiknarar.is/?subsystem=userManagement&userAction=search Félagatal FÍT]
[[Flokkur:Grafísk hönnun]]
[[Flokkur:Stofnað 1953]]
j3yhde4sk23838b25tq42v8b7prpnek
Leikfangasaga 2
0
95146
1920205
1826682
2025-06-14T09:49:24Z
37.119.175.17
/* Leikarar */
1920205
wikitext
text/x-wiki
{{Kvikmynd
|nafn = Leikfangasaga 2
|upprunalegt heiti = Toy Story 2
|sýningartími = 92 mínútur
|land = {{Fáni|Bandaríkin}}
|tungumál = [[Enska]]
|leikstjóri = John Lasseter
|framleiðandi = Helene Plotkin<br />Karen Robert Jackson
|handritshöfundur = Andrew Stanton<br />Rita Hsiao<br />Doug Chambers<br />Chris Webb
|útgáfudagur = 24. nóvember 1999
|meginhlutverk = [[Tom Hanks]]<br />[[Tim Allen]]
|tónlist = Randy Newman
|kvikmyndagerð = Sharon Calahan
|klipping = Edie Bleiman<br />David Ian Salter<br />Lee Unkcich
|dreifingaraðili =
|ráðstöfunarfé = 90 milljónir [[Bandaríkjadalur|USD]]
|heildartekjur = 480 milljónir [[Bandaríkjadalur|USD]]
|imdb_id = 0120363
}}
'''''Leikfangasaga 2''''' ([[enska]]: ''Toy Story 2'') er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[teiknimynd]] frá árinu 1999, þriðja kvikmynd Disney–Pixar og framhaldsmynd kvikmyndarinnar ''[[Leikfangasaga]]''.
== Leikarar ==
{| class="wikitable"
! colspan="2"|Ensk talsetning
! colspan="2"|Íslensk talsetning
|-
!Hlutverk
!Leikari
!Hlutverk
!Leikari<ref>{{cite web|url=https://www.non-disneyinternationaldubbingcredits.com/leikfangasaga-2--toy-story-2-icelandic-voice-cast.html|title=Leikfangasaga 2 / Toy Story 2 Icelandic Voice Cast|last=|first=|date=|website=WILLDUBGURU|language=en|archive-url=|archive-date=|access-date=2021-02-10}}</ref>
|-
|Woody
|[[Tom Hanks]]
|Viddi
|[[Felix Bergsson]]
|-
|Buzz Lightyear
|[[Tim Allen]]
|Bósi ljósár
|[[Magnús Jónsson (f. 1965)|Magnús Jónsson]]
|-
|Jessie
|[[Joan Cusack]]
|Dísa
|[[Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir]]
|-
|Stinky Pete
|[[Kelsey Grammer]]
|Fýlu Pési
|[[Harald G. Haraldsson]]
|-
|Mr. Potato Head
|[[Don Rickles]]
|Herra Kartöfluhaus
|[[Arnar Jónsson]]
|-
|Mrs. Potato Head
|[[Estelle Harris]]
|Frú Kartöfluhaus
|[[Ragnheiður Steindórsdóttir]]
|-
|Hamm
|[[John Ratzenberger]]
|Hammi
|[[Karl Ágúst Úlfsson]]
|-
|Slinky Dog
|[[Jim Varney]]
|Slinkur
|[[Steinn Ármann Magnússon]]
|-
|Rex
|[[Wallace Shawn]]
|Rex
|[[Hjálmar Hjálmarsson]]
|-
|Bo Peep
|[[Annie Potts]]
|Bóthildur
|[[Sigrún Edda Björnsdóttir]]
|-
|Sarge
|[[R. Lee Ermey]]
|Liðþjálfi
|[[Björn Ingi Hilmarsson]]
|-
|Andy
|[[John Morris (leikari)|John Morris]]
|Addi
|[[Grímur Helgi Gíslason]]
|-
|Andy's mom
|[[Laurie Metcalf]]
|Mamma Adda
|[[Inga María Valdimarsdóttir]]
|-
|Al McWhiggin
|[[Wayne Knight]]
|Alli
|[[Bergur Þór Ingólfsson]]
|-
|The Cleaner
|[[Jonathan Harris]]
|Hreinsarinn
|[[Róbert Arnfinnsson]]
|-
|Barbie
|[[Jodi Benson]]
|Barbí
|[[Esther Talía Casey]]
|-
|Wheezy
|[[Joe Ranft]]<br/>[[Robert Goulet]]
|Hvísli
|[[Laddi|Þórhallur Sigurðsson]]<br/>[[Ragnar Bjarnason]]
|-
|Aliens
|[[Jeff Pidgeon]]
|Geimverur
|[[Inga María Valdimarsdóttir]]
|-
|Zurg
|[[Andrew Stanton]]
|Zurgur
|[[Þórhallur Sigurðsson]]
|}
=== Lög í myndinni ===
{| class="wikitable"
! colspan="2"|Ensk talsetning
! colspan="2"|Íslensk talsetning
|-
!Titill
!Söngvari
!Titill
!Söngvari
|-
|Woody's Roundup
|[[Riders in the Sky]]
|Viddi og vinir
|[[Stuðkórinn]]
|-
|When Somebody Loved Me
|[[Sarah McLachlan]]
|Eitt sinn var mér unnað
|[[Selma Björnsdóttir]]
|-
|You've Got a Friend in Me
|[[Tom Hanks]]
|Ég er vinur þinn
|[[Felix Bergsson]]
|-
|You've Got a Friend in Me
|[[Robert Goulet]]
|Ég er vinur þinn
|[[Ragnar Bjarnason]]
|}
== Talsetningarstarfsmenn ==
{| class="wikitable"
!Starf
!Nafn
|-
|Leikstjórn
|[[Júlíus Agnarsson]]
|-
|Þýðing
|[[Ágúst Guðmundsson]]
|-
|Söngstjórn
|[[Vilhjálmur Guðjónsson]]
|-
|Söngtextar
|[[Ágúst Guðmundsson]]
|-
|Hljóðblöndun
|[[Brian Christiansen]]
|-
|Framkvæmdastjórn
|[[Kirsten Saabye]]
|-
|Hljóðupptaka
|[[Stúdíó eitt]]
|}
== Tenglar ==
* ''[[Leikfangasaga 3]]''
* ''[[Leikfangasaga 4]]''
== Heimildir ==
<references/>
{{stubbur|kvikmynd}}
[[Flokkur:Disney-kvikmyndir]]
[[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 1999]]
cirojx2x4h9butti4ixywbq4l51xw46
Guffi
0
101352
1920134
1898516
2025-06-13T18:56:05Z
96.35.74.197
1920134
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Graffiti_Karmelitergasse_Innsbruck_01.jpg|thumb|right|Veggmynd af Guffa í Þýskalandi.]]
'''Guffi''' er [[teiknimyndapersóna]] sem [[Walt Disney]] skapaði og er einn af bestu vinum [[Mikki Mús|Mikka Mús]] og [[Andrés Önd]]. Hann er hávaxinn hundur sem er oftast í rúllukragapeysu og vesti, með buxum, skóm og auðvitað hvítum hönskum og hatt. Hann er klaufalegur og virðist vera frekar heimskur en hann er klár og mjög góðhjartaður, hann er bara frekar óheppinn.
Í dag er persónan best þekkt sem Guffi, en áður en það nafn varð til var hann þekktur sem ''Dippy Dawg'' og í kringum [[1950]] var hann kallaður ''George Geef'', eða G.G og gefið í skyn að Guffi væri bara gælunafn.
== Ferill ==
Guffi kom fyrst fram í teiknimyndinni ''Mickey's Revue'' árið [[1932]] og var eftir það í aukahlutverki í myndum um Mikka og Andrés. 1939 var hann þó í aðalhlutverkið í nokkrum stuttum teiknimyndaseríum sem urðu mjög vinsælar. Til að byrja með var hann aðeins í sjónvarpi og teiknimyndasögum en árið [[1983]] fékk hann í fyrsta skipti í teiknimynd í fullri lengd, ''Mickey's Christmas Carol''.
Árið [[1995]] fékk Guffi sína eigin kvikmynd, ''A Goofy Movie''á íslensku, ''Guffagrín''. Guffi hefur verið mikið í sjónvarpsþáttum, eins og ''Goof Troop'' (1992-1993), ''House of Mouse'' (2001-2003) og ''Mickey Mouse Clubhouse'' (2006-2016). Guffi á son sem heitir Max og hefur hann verið með honum í sjónvarpsþáttunum ''Goof Troops'', ''A Goffy Movie'' og ''An Extremely Goofy Movie''.
{{stubbur|menning}}
[[Flokkur:Disney]]
[[Flokkur:Teiknimyndapersónur]]
[[Flokkur:Myndasögur]]
f6t10wrldsk46gqmn84d2uqal7mpwpi
1920138
1920134
2025-06-13T19:01:40Z
TKSnaevarr
53243
Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/96.35.74.197|96.35.74.197]] ([[User talk:96.35.74.197|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:TKSnaevarr|TKSnaevarr]]
1895741
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Graffiti_Karmelitergasse_Innsbruck_01.jpg|thumb|right|Veggmynd af Guffa í Þýskalandi.]]
'''Guffi''' er [[teiknimyndapersóna]] sem [[Walt Disney]] skapaði og er einn af bestu vinum [[Mikki Mús|Mikka Mús]] og [[Andrés Önd|Andrésar Andar]]. Hann er hávaxinn hundur sem er oftast í rúllukragapeysu og vesti, með buxum, skóm og auðvitað hvítum hönskum og hatt. Hann er klaufalegur og virðist vera frekar heimskur en hann er klár og mjög góðhjartaður, hann er bara frekar óheppinn.
Í dag er persónan best þekkt sem Guffi, en áður en það nafn varð til var hann þekktur sem ''Dippy Dawg'' og í kringum [[1950]] var hann kallaður ''George Geef'', eða G.G og gefið í skyn að Guffi væri bara gælunafn.
== Ferill ==
Guffi kom fyrst fram í teiknimyndinni ''Mickey's Revue'' árið [[1932]] og var eftir það í aukahlutverki í myndum um Mikka og Andrés. 1939 var hann þó í aðalhlutverkið í nokkrum stuttum teiknimyndaseríum sem urðu mjög vinsælar. Til að byrja með var hann aðeins í sjónvarpi og teiknimyndasögum en árið [[1983]] fékk hann í fyrsta skipti í teiknimynd í fullri lengd, ''Mickey's Christmas Carol''.
Árið [[1995]] fékk Guffi sína eigin kvikmynd, ''A Goofy Movie''á íslensku, ''Guffagrín''. Guffi hefur verið mikið í sjónvarpsþáttum, eins og ''Goof Troop'' (1992-1993), ''House of Mouse'' (2001-2003) og ''Mickey Mouse Clubhouse'' (2006-2016). Guffi á son sem heitir Max og hefur hann verið með honum í sjónvarpsþáttunum ''Goof Troops'', ''A Goffy Movie'' og ''An Extremely Goofy Movie''.
{{stubbur|menning}}
[[Flokkur:Disney]]
[[Flokkur:Teiknimyndapersónur]]
[[Flokkur:Myndasögur]]
fqn6nvjkfpkeq7jb7gw4xd6jvrn74l0
1920140
1920138
2025-06-13T19:02:19Z
TKSnaevarr
53243
1920140
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Graffiti_Karmelitergasse_Innsbruck_01.jpg|thumb|right|Veggmynd af Guffa í Þýskalandi.]]
'''Guffi''' er [[teiknimyndapersóna]] sem [[Walt Disney]] skapaði og er einn af bestu vinum [[Mikki Mús|Mikka Músar]] og [[Andrés Önd|Andrésar Andar]]. Hann er hávaxinn hundur sem er oftast í rúllukragapeysu og vesti, með buxum, skóm og auðvitað hvítum hönskum og hatt. Hann er klaufalegur og virðist vera frekar heimskur en hann er klár og mjög góðhjartaður, hann er bara frekar óheppinn.
Í dag er persónan best þekkt sem Guffi, en áður en það nafn varð til var hann þekktur sem ''Dippy Dawg'' og í kringum [[1950]] var hann kallaður ''George Geef'', eða G.G og gefið í skyn að Guffi væri bara gælunafn.
== Ferill ==
Guffi kom fyrst fram í teiknimyndinni ''Mickey's Revue'' árið [[1932]] og var eftir það í aukahlutverki í myndum um Mikka og Andrés. 1939 var hann þó í aðalhlutverkið í nokkrum stuttum teiknimyndaseríum sem urðu mjög vinsælar. Til að byrja með var hann aðeins í sjónvarpi og teiknimyndasögum en árið [[1983]] fékk hann í fyrsta skipti í teiknimynd í fullri lengd, ''Mickey's Christmas Carol''.
Árið [[1995]] fékk Guffi sína eigin kvikmynd, ''A Goofy Movie''á íslensku, ''Guffagrín''. Guffi hefur verið mikið í sjónvarpsþáttum, eins og ''Goof Troop'' (1992-1993), ''House of Mouse'' (2001-2003) og ''Mickey Mouse Clubhouse'' (2006-2016). Guffi á son sem heitir Max og hefur hann verið með honum í sjónvarpsþáttunum ''Goof Troops'', ''A Goffy Movie'' og ''An Extremely Goofy Movie''.
{{stubbur|menning}}
[[Flokkur:Disney]]
[[Flokkur:Teiknimyndapersónur]]
[[Flokkur:Myndasögur]]
rhdkpvsju2tlgfe0q8mpdcpv513o7zm
BAFTA
0
101360
1920167
1787326
2025-06-13T21:26:25Z
Cinquantecinq
12601
Snið og þrír verðlaunaflokkar
1920167
wikitext
text/x-wiki
{{Verðlaun
| mynd = BAFTA award icon gold silhouette.svg
| nafn = Breska Kvikmynda og Sjónvarpsþátta-akademían
| undirtitill = ''British Academy Film Awards'' ([[enska]])
| veitt_fyrir = Framúrskarandi árangur í kvikmyndagerð
| land = [[Bretland]]
| ár = 29. maí 1949
| vefsíða = {{URL|https://www.bafta.org/}}
}}
'''The British Academy of Film and Television Arts''' betur þekkt sem '''BAFTA''' (eða '''Breska Kvikmynda og Sjónvarpsþátta-akademían''') er góðgerðarstofnun í [[Bretland]]i sem heldur árlega verðlaunahátíð sem veitir verðlaun fyrir árangur í kvikmyndum, sjónvarpi, teiknimyndum og tölvuleikjum. Akademían var stofnuð árið [[1947]] af [[David Lean]], [[Alexander Korda]], [[Carol Reed]], [[Laurence Olivier]], [[Michael Powell]], [[Emeric Pressburger]], [[Roger Manvell]] og öðrum frægum aðilum í breska kvikmyndaiðnaðinum.<ref>{{cite web |url=http://www.bafta.org/archive/david-lean/leans-letter-to-the-academy,6,BAA.html |title=Lean's Letter to the Academy |access-date=2011-09-16 |archive-date=2011-09-17 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110917163845/http://www.bafta.org/archive/david-lean/leans-letter-to-the-academy,6,BAA.html |url-status=dead }}</ref> Árið [[1958]] sameinaðist hún Samtökum Sjónvarpsframleiðenda og Leikstjóra. Verðlaunin eru löguð eins og leikhúsgríma sem var hönnuð af bandaríska myndhöggvaranum Mitzi Cunliffe.
== Verðlaunaflokkar ==
* [[BAFTA-verðlaunin fyrir bestu kvikmynd]]: síðan 1948
* [[BAFTA-verðlaunin fyrir bestu bresku kvikmynd]]: 1948–1968, 1992–í dag
* [[BAFTA-verðlaunin fyrir bestu kvikmynd sem er ekki á ensku|BAFTA-verðlaun fyrir bestu kvikmynd sem er ekki á ensku]]: síðan 1983
== Heimildir ==
<references />
{{stubbur|sjónvarp}}
{{s|1947}}
[[Flokkur:Kvikmyndaverðlaun]]
b8flm9kernmpnp4bltmj94r9pxbq2c6
1920172
1920167
2025-06-13T21:48:25Z
Cinquantecinq
12601
Snið o.fl.
1920172
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox organization|name=Breska kvikmynda og sjónvarpsþátta-akademían|abbreviation=BAFTA|formation=16. apríl 1947 (sem British Film Academy)|headquarters=Piccadilly í [[London]] í Bretlandi|membership=Um 13.500<ref>https://en.wikipedia.org/wiki/British_Academy_of_Film_and_Television_Arts#cite_note-1</ref>|languages=|website={{URL|https://www.bafta.org/}}|language=Enska|logo=BAFTA award icon gold silhouette.svg|native_name_lang=|native_name=''British Academy of Film and Television Arts'' ([[enska]])}}
'''Breska kvikmynda og sjónvarpsþátta-akademían''' ([[enska]]: '''The British Academy of Film and Television Arts'''), betur þekkt sem '''BAFTA''', er góðgerðarstofnun í [[Bretland]]i sem heldur árlega verðlaunahátíð sem veitir verðlaun fyrir árangur í kvikmyndum, sjónvarpi, teiknimyndum og tölvuleikjum. Akademían var stofnuð árið 1947 af [[David Lean]], [[Alexander Korda]], [[Carol Reed]], [[Laurence Olivier]], [[Michael Powell]], [[Emeric Pressburger]], [[Roger Manvell]] og öðrum frægum aðilum í breska kvikmyndaiðnaðinum.<ref>{{cite web |url=http://www.bafta.org/archive/david-lean/leans-letter-to-the-academy,6,BAA.html |title=Lean's Letter to the Academy |access-date=2011-09-16 |archive-date=2011-09-17 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110917163845/http://www.bafta.org/archive/david-lean/leans-letter-to-the-academy,6,BAA.html |url-status=dead }}</ref> Árið [[1958]] sameinaðist hún ''Samtökum sjónvarpsframleiðenda og leikstjóra''. Verðlaunin eru löguð eins og leikhúsgríma sem var hönnuð af bandaríska myndhöggvaranum [[Mitzi Cunliffe]].
== Verðlaunaflokkar ==
=== Bresku kvikmyndaverðlaunin ===
* [[BAFTA-verðlaunin fyrir bestu kvikmynd]]: síðan 1948
* [[BAFTA-verðlaunin fyrir bestu bresku kvikmynd]]: 1948–1968, 1992–í dag
* [[BAFTA-verðlaunin fyrir bestu kvikmynd sem er ekki á ensku|BAFTA-verðlaun fyrir bestu kvikmynd sem er ekki á ensku]]: síðan 1983
=== Bresku sjónvarpsþáttaverðlaunin ===
* Besti staki drama-þáttur
* Besta mini-þáttaröð
== Heimildir ==
<references />
{{stubbur|sjónvarp}}
{{s|1947}}
[[Flokkur:Kvikmyndaverðlaun]]
ft2v83p3fpifs33jg0bcqcaolkzyogd
Richard Simmons
0
110642
1920161
1695215
2025-06-13T21:08:43Z
71.35.4.10
1920161
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:RichardSimmonsSept2011.jpg|thumb|Simmons árið [[2011]]]]
'''Milton Teagle''' "'''Richard'''" '''Simmons''' (f. [[12. júlí]] [[1948]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[leikari]] og [[líkamsrækt]]arfrömuður.
==Tilvísanir==
<references/>
==Tenglar==
{{commons|Richard Simmons}}
* {{imdb nafn|0799873}}
{{stubbur|æviágrip|leikari}}
{{fe|1948||Simmons, Richard}}
{{DEFAULTSORT:Simmons, Richard}}
[[Flokkur:Bandarískir leikarar]]
k65e0q7yuovjy7qa9jc49ttbd56d9tj
1920199
1920161
2025-06-14T06:58:07Z
71.35.4.10
#RIPRICHARDSIMMONS!!! 🤯😭💔
1920199
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:RichardSimmonsSept2011.jpg|thumb|Simmons árið [[2011]]]]
'''Milton Teagle''' "'''Richard'''" '''Simmons''' ([[12. júlí]] [[1948]] – [[13. júlí]] [[2024]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[leikari]] og [[líkamsrækt]]arfrömuður.
==Tilvísanir==
<references/>
==Tenglar==
{{commons|Richard Simmons}}
* {{imdb nafn|0799873}}
{{stubbur|æviágrip|leikari}}
{{fe|1948|2024|Simmons, Richard}}
{{DEFAULTSORT:Simmons, Richard}}
[[Flokkur:Bandarískir leikarar]]
rj78ik2ucik6o7g89o78s11551fnizq
1920201
1920199
2025-06-14T06:58:53Z
71.35.4.10
1920201
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:RichardSimmonsSept2011.jpg|thumb|Simmons árið [[2011]]]]
'''Milton Teagle''' "'''Richard'''" '''Simmons''' ([[12. júlí]] [[1948]] – [[13. júlí]] [[2024]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[leikari]] og [[líkamsrækt]]arfrömuður.
==Tilvísanir==
<references/>
==Tenglar==
{{commons|Richard Simmons}}
* {{imdb nafn|0799873}}
{{stubbur|æviágrip|leikari}}
{{fde|1948|2024|Simmons, Richard}}
{{DEFAULTSORT:Simmons, Richard}}
[[Flokkur:Bandarískir leikarar]]
21fnm9u9ez6g6e6vyiocopa0examg18
Hertogadæmið Flórens
0
116522
1920196
1711324
2025-06-14T03:22:28Z
TKSnaevarr
53243
1920196
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Alessandro-the-moor.jpg|thumb|right|Fyrsti hertoginn af Flórens, Alexander de'Medici]]
'''Hertogadæmið Flórens''' ([[ítalska]] ''Ducato di Firenze'') var [[hertogadæmi]] í [[Toskana]] á [[Ítalía|Ítalíu]] með [[Flórens]] sem höfuðborg. Hertogadæmið var stofnað eftir að [[Karl 5. keisari]] endurreisti völd [[Medici-ættin|Medici-ættarinnar]] í borginni árið [[1530]]. [[Klemens 7.]] páfi (sem sjálfur var af Medici-ættinni) gerði [[Alessandro de' Medici]] að hertoga yfir fyrrum [[Lýðveldið Flórens|lýðveldinu Flórens]] og breytti því þannig í [[erfðaveldi]].
Annar hertoginn, [[Cosimo 1.]], jók mjög hernaðarumsvif og stækkaði hertogadæmið með kaupum á eynni [[Elba|Elbu]] og með því að leggja [[Siena]] undir sig. Árið [[1569]] var hertogadæminu því breytt í [[stórhertogadæmið Toskana]]. Medici-ættin fór með völd í stórhertogadæminu til [[1737]] þegar það gekk til [[Frans 1. keisari|Frans af Lothringen]].
{{stubbur|saga}}
[[Flokkur:Toskana]]
[[Flokkur:Fyrrum ríki á Ítalíu]]
{{sa|1530|1569}}
a25u3h9f4pnzekp8pv2l4h0bo19c26c
Samtökin '78
0
120141
1920120
1919214
2025-06-13T14:35:16Z
Óskadddddd
83612
1920120
wikitext
text/x-wiki
{{Samtök
|nafn= Samtökin '78
|stofnað= {{start date and age|1978|5|9}}
|forseti= Bjarndís Helga Tómasdóttir
|varaforseti= Hrönn Svansdóttir
|framkvæmdastjóri= Daníel E. Arnarsson
|heimilisfang= Suðurgata 3, 101 Reykjavík
|netfang= skrifstofa@samtokin78.is
|vefsida= [https://samtokin78.is/ www.samtokin78.is]
}}
'''Samtökin '78''' eru hagsmunasamtök [[hinsegin]] fólks á [[Ísland|Íslandi]]. Þau voru upphaflega sett á laggirnar árið [[1978]] sem umræðuvettvangur fyrir [[Samkynhneigð|samkynhneigða]] og jafnframt sem vettvangur til að vinna að réttindum þeirra, en ná nú yfir réttindi alls hinsegin fólks.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://otila.is/samfelagid/samtok-hinsegin-folks-a-islandi/samtokin-78/|title=Samtökin '78|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref> Þau beita sér fyrir því að efla opinbera umræðu um hinsegin fólk og berjast gegn [[Fordómar|fordómum]] og [[mismunun]] af hvaða toga sem er. Þetta gera þau meðal annars með því að standa fyrir fræðslu og vitundarvakningu í þjóðfélaginu, halda ráðstefnur og viðburði, og gefa út fræðsluefni.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://samtokin78.is/|title=Forsíða|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref>
Þá beita Samtökin '78 sér einnig fyrir lagalegum réttindum hinsegin fólks og fylgjast grannt með framgangi laga og reglugerða sem varða málefni þeirra. Þau hafa verið drifkrafturinn að baki mörgum mikilvægum lagabreytingum á Íslandi sem hafa bætt réttindi hinsegin fólks til muna. Þar má nefna lögleiðingu [[Samkynhneigð hjónabönd|samkynhneigðra hjónabanda]] og réttindi [[Trans fólk|trans fólks]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/altext/erindi/135/135-2745.pdf|titill=Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um staðfesta samvist, nr. 87/1996, með síðari
breytingum.|útgefandi=Alþingi|mánuður=13.maí|ár=2008}}</ref><ref name=":0" /><ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/starfsemin/lagaleg-rettindi/|title=Lagaleg réttindi|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref>
Auk þess veita Samtökin '78 einstaklingum og fjölskyldum innan hinsegin samfélagsins stuðning og ráðgjöf. Þau veita ókeypis ráðgjöf og bjóða upp á vettvang fyrir fólk að hittast og miðla reynslu sinni. Þau gegna því lykilhlutverki í að skapa samheldni og styðja við velferð hinsegin fólks á Íslandi.<ref name=":1" />
== Saga ==
=== 1970-1979 ===
Samtökin '78 voru stofnuð þann [[9. maí]] 1978 í [[Reykjavík]]. [[Hörður Torfason]] var meginaflið á bak við stofnun félagsins en hann boðaði sjálfur stofnfundinn í maí 1978. Nafn félagsins var myndað að fyrirmynd danskra samtaka samkynhneigðra, ''Forbundet af 1948''.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1970-1979/|title=1970 – 1979 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> Að honum meðtöldum sátu alls 12 karlmenn stofnfund félagsins þ. á m. Heimir Guðmundsson, Þórhallur Tryggvason og [[Guðni Baldursson]].<ref>{{Greinarheimild||höfundur=Þóra Kristín Ásgeirsdóttir|grein=Þrjátíu Ára Stríðið|titill=30 ára afmælisrit Samtakanna '78|útgefandi=Samtökin '78|ár=2008|blaðsíðutal=26-27|ISBN=}}</ref> Guðni Baldursson var kjörinn fyrsti formaður Samtakanna '78 á fundinum og gegndi hann því embætti á árunum 1978–1986.<ref>https://gayiceland.is/2017/gudni-baldursson-memoriam/</ref> Samtökin leigðu pósthólf sem þau nýttu sér til að senda pólitísk fréttabréf til félagsmanna sinna, sem voru u.þ.b. 20 karlmenn á sínum tíma.<ref name=":2" /> Samtökin fóru mjög leynt með starfsemi sína í upphafi. Þau merktu til dæmis öll fundargögn stjórnarmanna með sérstöku félaganúmeri svo auðvelt væri að rekja hvernig sem gögnum kynni að leka í fjölmiðla.<ref name=":2" />
Ragnhildur Sverrisdóttir markaði tímamót í sögu samtakanna. Hún gekk í þau árið 1979, ári eftir stofnum þeirra, og varð fyrsta konan sem settist í stjórn samtakanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/eldra-folk-vill-ekki-urfa-a-hrokklast-aftur-inn-i-skapinn/|title=Eldra fólk vill ekki þurfa að hrökklast aftur inn í skápinn|website=Fréttablaðið|archive-url=https://vefsafn.is/is/20211026212148/https://www.frettabladid.is/lifid/eldra-folk-vill-ekki-urfa-a-hrokklast-aftur-inn-i-skapinn/|archive-date=26.10.2021|access-date=2025-06-13}}</ref>
=== 1980-1989 ===
Þann 13. júlí 1980 héldu Samtökin '78 sitt fyrsta opinbera ball á skemmtistaðnum Manhattan í Kópavogi. Viðburðurinn vakti mikla athygli og var talinn einstaklega vel heppnaður, þrátt fyrir að lögreglan hafi þurft að slíta honum klukkan eitt um nótt þar sem gleymst hafði að sækja um framlengingarleyfi fyrir skemmtunina. Ballið var þá einstætt á Íslandi og laðaði að sér fólk á öllum aldri. Guðni Baldursson lýsir í afmælisriti Samtakanna '78 hvernig einn félagi, fæddur árið 1909, klæddist gömlum samkvæmisfötum frá millistríðsárunum og flutti eigin revíusöngva, sem bætti við stemningu kvöldsins.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1980-1989/|title=1980 – 1989 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref>
Í kjölfar skemmtunarinnar kom upp ágreiningur innan samtakanna. Einhverjir höfðu gert samkomulag við tímaritið Samúel um birtingu mynda frá ballinu, og birtust þær myndir snemma árs [[1982]]. Þetta reyndist vera viðkvæmt mál þar sem margir félagsmenn voru ekki tilbúnir til að birta opinberlega myndir af sér á samkomu samkynhneigðra. Deilurnar vegna myndbirtingarinnar bárust í fjölmiðla og leiddu að lokum til þess að tveimur félagsmönnum var vísað úr Samtökunum '78.<ref name=":3" />
„Úr felum“ var fyrsta prentútgáfan um málefni samkynhneigðra sem dreift var opinberlega á Íslandi, af Samtökunum '78 árið 1981.<ref name=":3" /><ref>{{Timarit|2467641|Úr felum — nýtt blað Samtakanna 78|blað=Dagblaðið Vísir|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=09.10.1982}}</ref>
{{Tilvitnun|Við lesbíur og hommar á Íslandi viljum miðla þekkingu á málefnum okkar til alls samfélagsins, svo að það öðlist skilning á þeim – og á því, að við erum eðlilegur hluti af samfélaginu.|Samtökin '78 í fyrsta tölublaði útgáfunnar}}
Árið 1982 skipulögðu Samtökin '78 sín fyrstu mótmæli. Megintilgangurinn var að vekja athygli á og mótmæla því misrétti sem hommar og lesbíur máttu sæta á Íslandi. Slík opinber framkoma krafðist þá mikils hugrekkis, enda fólst í henni að opinbera samkynhneigð sína á almennum vettvangi á tímum þegar það var enn mjög viðkvæmt.<ref name=":3" />
=== 1990-1990 ===
Margrét Pála Ólafsdóttir markaði nýtt tímabil þegar hún tók við formennsku Samtakanna '78 árið [[1993]]. Hún efldi sýnileika samtakanna verulega, færði baráttuna meira út á við, tók virkan þátt í umræðum í fjölmiðlum, rökræddi opinberlega við fulltrúa [[Kristni|kristilegra]] hópa og skipulagði borgarafund á [[Hótel Borg]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1990-1999/|title=1990 – 1999 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref>
Árið 1999 héldu Samtökin '78 Hinsegin helgi í lok júní sem markaði mikil tímamót. Augljóst var að hugarfarsbreyting hafði átt sér stað í samfélaginu, en um 1.500 manns mættu á útitónleika á [[Ingólfstorg|Ingólfstorgi]], og voru flestir þeirra [[Gagnkynhneigð|gagnkynhneigðir]]. Auk tónleika var boðið upp á málþing, dansleiki og ýmsar aðrar skemmtanir til að minnast [[Stonewall-uppþotin|Stonewall-uppþotanna]]. Í kjölfarið voru menn farnir að ræða möguleikann á að ganga niður [[Laugavegur|Laugaveginn]].<ref name=":4" />
=== 21. öld ===
Árið [[2009]] var undirskrift Samtakanna ’78 breytt úr „félag lesbía og homma á Íslandi“ í „félag hinsegin fólks á Íslandi“, til að styrkja samstöðu félagsmanna og gera fólki kleift að finna sér stað á eigin forsendum.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/|title=Hinsegin|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref>
Árið 2016 olli aðildarumsókn [[BDSM á Íslandi|BDSM-samtakanna]] miklum deilum innan Samtakanna '78. Í mars það ár var haldinn aðalfundur þar sem aðildin var samþykkt, en sá fundur var síðar dæmdur ógildur og endurtekinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016492552d/stora-bdsm-malid-getum-vid-ekki-vid-unnt-folki-thess-sama-og-vid-bordumst-sjalf-fyrir-til-handa-okkur-|title=Stóra BDSM-málið: „Getum við ekki við unnt fólki þess sama og við börðumst sjálf fyrir til handa okkur?“ - Vísir|last=Daðason|first=Kolbeinn Tumi|date=2016-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Í september sama ár var haldinn nýr aðalfundur þar sem aðildin var aftur samþykkt með 179 atkvæðum gegn 127, en þrír skiluðu auðu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016492453d/bdsm-faer-adild-ad-samtokunum-78|title=BDSM fær aðild að Samtökunum '78 - Vísir|last=þorkelsdóttir|first=nína hjördís|date=2016-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Þrátt fyrir þessa niðurstöðu varð hún þess valdandi að mikið af eldri kynslóð samkynhneigðra sagði skilið við Samtökin '78, þar á meðal stofnandinn Hörður Torfason og nokkrir fyrrverandi formenn, eins og [[Þorvaldur Kristinsson]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/menning-og-daegurmal/samtokin-78-skuldi-tveimur-kynslodum-afsokun/|title=Samtökin '78 skuldi tveimur kynslóðum afsökun - RÚV.is|date=2019-10-29|website=RÚV|access-date=2025-06-13}}</ref>
== Hagsmunafélög ==
Mörg önnur hinsegin félagasamtök eiga aðild að Samtökunum '78 og má þess vegna kalla félagið regnhlífarsamtök fyrir önnur félagasamtök sem tengjast hinsegin baráttu, menningu og starfi. Hagsmunafélögin eru 12 talsins og eru þau öll sjálfstætt starfandi.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/um-samtokin-78/hagsmunafelog/|title=Hagsmunafélög|website=Samtökin '78|language=is-IS|access-date=2019-04-11}}</ref>
*[[Ásar á Íslandi]] – Félag eikynhneigðra á Íslandi
*[[BDSM á Íslandi]] – Stuðnings- og fræðslufélag fólks með BDSM-hneigðir
*[[Félag hinsegin foreldra]]
*[[Intersex Ísland]] – Samtök fyrir einstaklinga með [[Ódæmigerð kyneinkenni|ódæmigerð kyneinkenni (e. intersex)]], fjölskyldur þeirra og aðra aðstandendur
*[[Íþróttafélagið Styrmir]] – Íslenskt íþróttafélag fyrir hinsegin fólk
*[[HIN – Hinsegin Norðurland]] – Samtök sem beita sér fyrir réttindum og sýnileika hinsegin fólks á landsbyggðinni
*[[Hinsegin Austurland]]
*[[Hinsegin dagar]] – Reykjavík Pride
* [[Hinsegin kórinn]] – Kór hinsegin fólks í Reykjavík og nágrenni
*[[Q – Félag hinsegin stúdenta]] – Félag sem beitir sér í réttindabaráttu hinsegin fólks innan sem og utan háskólasamfélagsins
*[[Trans Ísland]] – Stuðnings- og baráttusamtök fyrir trans fólk á Íslandi
*[[Trans vinir]] – Hagsmunasamtök foreldra og aðstandenda trans barna og ungmenna á Íslandi
== Þjónusta og innra starf ==
=== Fræðsla ===
Samtökin '78 bjóða upp á fræðslu um hinseginleika. Fræðarar Samtakanna ’78 er hópur af þjálfuðu starfsfólki og verktökum. Fræðslan stuðlar að upplýstri umræðu og þekkingu á málefnum hinsegin fólks. Samtökin '78 bjóða upp á fjölbreytta fræðslu fyrir öll skólastig, kennara, heilbrigðisstarfsfólk og fyrirtæki. Gert er ráð fyrir að um 15.500 manns hafi hlotið fræðslu frá Samtökunum '78 árið 2023.<ref>{{Vefheimild|url=https://k3r6k4a9.rocketcdn.me/wp-content/uploads/2024/03/S78-arsskyrsla-2023-2.pdf|titill=Ársskýrsla Samtakanna '78 2023-2024|ár=2024}}</ref>
=== Ráðgjöf ===
Samtökin '78 bjóða upp á ókeypis ráðgjöf fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þess. Ráðgjafar félagsins eru allir fagmenntaðir og bjóða þeir m.a. upp á félagsráðgjöf, sálfræðiráðgjöf og lögfræðiráðgjöf.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/thjonusta/radgjof/um-radgjofina/|title=Um ráðgjöfina|website=Samtökin '78|language=is-IS|access-date=2019-04-11}}</ref> Árið 2023 voru 1662 ráðgjafatímar hjá Samtökunum '78.
=== Stuðningshópar ===
Samtökin '78 bjóða upp á ýmsa stuðningshópa fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þar sem fólk getur komið og deilt reynslu og ráðum meðal jafningja. Stuðningshópum er stýrt af fagmenntuðum ráðgjöfum Samtakanna '78.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/starfsemin/studningshopar/|title=Stuðningshópar|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2023-02-20}}</ref>
== Formenn Samtakanna '78 ==
Formenn samtakanna frá upphafi eru:
* [[Guðni Baldursson]] (1978-86)
* [[Þorvaldur Kristinsson]] (1986-1989)
* [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] (1989-1990)
* [[Guðrún Gísladóttir (form. Samtakanna 78)|Guðrún Gísladóttir]] (1990-1991)
* [[Þorvaldur Kristinsson]] (1991-1993)
* [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] (1993-1994)
* [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] (1994-1997)
* [[Percy Stefánsson]] (1997)
* [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] (1997-1999)
* [[Matthías Matthíasson]] (1999-2000)
* [[Þorvaldur Kristinsson]] (2000-2005)
* [[Hrafnhildur Gunnarsdóttir]] (2005-2007)
* [[Frosti Jónsson]] (2007-2010)
* [[Svanfríður Lárusdóttir]] (2010-2011)
* [[Guðmundur Helgason]] (2011-2013)
* [[Anna Pála Sverrisdóttir]] (2013-2014)
* [[Hilmar Hildarson Magnúsarson]] (2014-2016)
* [[María Helga Guðmundsdóttir]] (2016-2019)
* [[Þorbjörg Þorvaldsdóttir]] (2019-2022)
* [[Álfur Birkir Bjarnason]] (2022-2024)
* [[Bjarndís Helga Tómasdóttir]] (2024-)
== Tenglar ==
* [http://www.samtokin78.is/ Vefur Samtakanna 78]
*[http://www.hinsegindagar.is/ Vefur Hinsegin daga]
* [https://otila.is/ Fræðsluvefurinn Hinsegin frá Ö til A]
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{s|1978}}
[[Flokkur:Íslensk hinseginfélög]]
[[Flokkur:Hinsegin saga]]
[[Flokkur:Stofnað 1978]]
br77skxbqbdokzhtwwyjaldnwcev6i4
1920126
1920120
2025-06-13T14:47:41Z
Óskadddddd
83612
1920126
wikitext
text/x-wiki
{{Samtök
|nafn= Samtökin '78
|stofnað= {{start date and age|1978|5|9}}
|forseti= Bjarndís Helga Tómasdóttir
|varaforseti= Hrönn Svansdóttir
|framkvæmdastjóri= Daníel E. Arnarsson
|heimilisfang= Suðurgata 3, 101 Reykjavík
|netfang= skrifstofa@samtokin78.is
|vefsida= [https://samtokin78.is/ www.samtokin78.is]
|merki=Samtokin-78 isl Portorate RGB.png}}
'''Samtökin '78''' eru hagsmunasamtök [[hinsegin]] fólks á [[Ísland|Íslandi]]. Þau voru upphaflega sett á laggirnar árið [[1978]] sem umræðuvettvangur fyrir [[Samkynhneigð|samkynhneigða]] og jafnframt sem vettvangur til að vinna að réttindum þeirra, en ná nú yfir réttindi alls hinsegin fólks.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://otila.is/samfelagid/samtok-hinsegin-folks-a-islandi/samtokin-78/|title=Samtökin '78|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref> Þau beita sér fyrir því að efla opinbera umræðu um hinsegin fólk og berjast gegn [[Fordómar|fordómum]] og [[mismunun]] af hvaða toga sem er. Þetta gera þau meðal annars með því að standa fyrir fræðslu og vitundarvakningu í þjóðfélaginu, halda ráðstefnur og viðburði, og gefa út fræðsluefni.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://samtokin78.is/|title=Forsíða|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref>
Þá beita Samtökin '78 sér einnig fyrir lagalegum réttindum hinsegin fólks og fylgjast grannt með framgangi laga og reglugerða sem varða málefni þeirra. Þau hafa verið drifkrafturinn að baki mörgum mikilvægum lagabreytingum á Íslandi sem hafa bætt réttindi hinsegin fólks til muna. Þar má nefna lögleiðingu [[Samkynhneigð hjónabönd|samkynhneigðra hjónabanda]] og réttindi [[Trans fólk|trans fólks]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/altext/erindi/135/135-2745.pdf|titill=Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um staðfesta samvist, nr. 87/1996, með síðari
breytingum.|útgefandi=Alþingi|mánuður=13.maí|ár=2008}}</ref><ref name=":0" /><ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/starfsemin/lagaleg-rettindi/|title=Lagaleg réttindi|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref>
Auk þess veita Samtökin '78 einstaklingum og fjölskyldum innan hinsegin samfélagsins stuðning og ráðgjöf. Þau veita ókeypis ráðgjöf og bjóða upp á vettvang fyrir fólk að hittast og miðla reynslu sinni. Þau gegna því lykilhlutverki í að skapa samheldni og styðja við velferð hinsegin fólks á Íslandi.<ref name=":1" />
== Saga ==
=== 1970-1979 ===
Samtökin '78 voru stofnuð þann [[9. maí]] 1978 í [[Reykjavík]]. [[Hörður Torfason]] var meginaflið á bak við stofnun félagsins en hann boðaði sjálfur stofnfundinn í maí 1978. Nafn félagsins var myndað að fyrirmynd danskra samtaka samkynhneigðra, ''Forbundet af 1948''.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1970-1979/|title=1970 – 1979 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> Að honum meðtöldum sátu alls 12 karlmenn stofnfund félagsins þ. á m. Heimir Guðmundsson, Þórhallur Tryggvason og [[Guðni Baldursson]].<ref>{{Greinarheimild||höfundur=Þóra Kristín Ásgeirsdóttir|grein=Þrjátíu Ára Stríðið|titill=30 ára afmælisrit Samtakanna '78|útgefandi=Samtökin '78|ár=2008|blaðsíðutal=26-27|ISBN=}}</ref> Guðni Baldursson var kjörinn fyrsti formaður Samtakanna '78 á fundinum og gegndi hann því embætti á árunum 1978–1986.<ref>https://gayiceland.is/2017/gudni-baldursson-memoriam/</ref> Samtökin leigðu pósthólf sem þau nýttu sér til að senda pólitísk fréttabréf til félagsmanna sinna, sem voru u.þ.b. 20 karlmenn á sínum tíma.<ref name=":2" /> Samtökin fóru mjög leynt með starfsemi sína í upphafi. Þau merktu til dæmis öll fundargögn stjórnarmanna með sérstöku félaganúmeri svo auðvelt væri að rekja hvernig sem gögnum kynni að leka í fjölmiðla.<ref name=":2" />
Ragnhildur Sverrisdóttir markaði tímamót í sögu samtakanna. Hún gekk í þau árið 1979, ári eftir stofnum þeirra, og varð fyrsta konan sem settist í stjórn samtakanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/eldra-folk-vill-ekki-urfa-a-hrokklast-aftur-inn-i-skapinn/|title=Eldra fólk vill ekki þurfa að hrökklast aftur inn í skápinn|website=Fréttablaðið|archive-url=https://vefsafn.is/is/20211026212148/https://www.frettabladid.is/lifid/eldra-folk-vill-ekki-urfa-a-hrokklast-aftur-inn-i-skapinn/|archive-date=26.10.2021|access-date=2025-06-13}}</ref>
=== 1980-1989 ===
Þann 13. júlí 1980 héldu Samtökin '78 sitt fyrsta opinbera ball á skemmtistaðnum Manhattan í Kópavogi. Viðburðurinn vakti mikla athygli og var talinn einstaklega vel heppnaður, þrátt fyrir að lögreglan hafi þurft að slíta honum klukkan eitt um nótt þar sem gleymst hafði að sækja um framlengingarleyfi fyrir skemmtunina. Ballið var þá einstætt á Íslandi og laðaði að sér fólk á öllum aldri. Guðni Baldursson lýsir í afmælisriti Samtakanna '78 hvernig einn félagi, fæddur árið 1909, klæddist gömlum samkvæmisfötum frá millistríðsárunum og flutti eigin revíusöngva, sem bætti við stemningu kvöldsins.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1980-1989/|title=1980 – 1989 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref>
Í kjölfar skemmtunarinnar kom upp ágreiningur innan samtakanna. Einhverjir höfðu gert samkomulag við tímaritið Samúel um birtingu mynda frá ballinu, og birtust þær myndir snemma árs [[1982]]. Þetta reyndist vera viðkvæmt mál þar sem margir félagsmenn voru ekki tilbúnir til að birta opinberlega myndir af sér á samkomu samkynhneigðra. Deilurnar vegna myndbirtingarinnar bárust í fjölmiðla og leiddu að lokum til þess að tveimur félagsmönnum var vísað úr Samtökunum '78.<ref name=":3" />
„Úr felum“ var fyrsta prentútgáfan um málefni samkynhneigðra sem dreift var opinberlega á Íslandi, af Samtökunum '78 árið 1981.<ref name=":3" /><ref>{{Timarit|2467641|Úr felum — nýtt blað Samtakanna 78|blað=Dagblaðið Vísir|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=09.10.1982}}</ref>
{{Tilvitnun|Við lesbíur og hommar á Íslandi viljum miðla þekkingu á málefnum okkar til alls samfélagsins, svo að það öðlist skilning á þeim – og á því, að við erum eðlilegur hluti af samfélaginu.|Samtökin '78 í fyrsta tölublaði útgáfunnar}}
Árið 1982 skipulögðu Samtökin '78 sín fyrstu mótmæli. Megintilgangurinn var að vekja athygli á og mótmæla því misrétti sem hommar og lesbíur máttu sæta á Íslandi. Slík opinber framkoma krafðist þá mikils hugrekkis, enda fólst í henni að opinbera samkynhneigð sína á almennum vettvangi á tímum þegar það var enn mjög viðkvæmt.<ref name=":3" />
=== 1990-1990 ===
Margrét Pála Ólafsdóttir markaði nýtt tímabil þegar hún tók við formennsku Samtakanna '78 árið [[1993]]. Hún efldi sýnileika samtakanna verulega, færði baráttuna meira út á við, tók virkan þátt í umræðum í fjölmiðlum, rökræddi opinberlega við fulltrúa [[Kristni|kristilegra]] hópa og skipulagði borgarafund á [[Hótel Borg]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1990-1999/|title=1990 – 1999 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref>
Árið 1999 héldu Samtökin '78 Hinsegin helgi í lok júní sem markaði mikil tímamót. Augljóst var að hugarfarsbreyting hafði átt sér stað í samfélaginu, en um 1.500 manns mættu á útitónleika á [[Ingólfstorg|Ingólfstorgi]], og voru flestir þeirra [[Gagnkynhneigð|gagnkynhneigðir]]. Auk tónleika var boðið upp á málþing, dansleiki og ýmsar aðrar skemmtanir til að minnast [[Stonewall-uppþotin|Stonewall-uppþotanna]]. Í kjölfarið voru menn farnir að ræða möguleikann á að ganga niður [[Laugavegur|Laugaveginn]].<ref name=":4" />
=== 21. öld ===
Árið [[2009]] var undirskrift Samtakanna ’78 breytt úr „félag lesbía og homma á Íslandi“ í „félag hinsegin fólks á Íslandi“, til að styrkja samstöðu félagsmanna og gera fólki kleift að finna sér stað á eigin forsendum.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/|title=Hinsegin|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref>
Árið 2016 olli aðildarumsókn [[BDSM á Íslandi|BDSM-samtakanna]] miklum deilum innan Samtakanna '78. Í mars það ár var haldinn aðalfundur þar sem aðildin var samþykkt, en sá fundur var síðar dæmdur ógildur og endurtekinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016492552d/stora-bdsm-malid-getum-vid-ekki-vid-unnt-folki-thess-sama-og-vid-bordumst-sjalf-fyrir-til-handa-okkur-|title=Stóra BDSM-málið: „Getum við ekki við unnt fólki þess sama og við börðumst sjálf fyrir til handa okkur?“ - Vísir|last=Daðason|first=Kolbeinn Tumi|date=2016-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Í september sama ár var haldinn nýr aðalfundur þar sem aðildin var aftur samþykkt með 179 atkvæðum gegn 127, en þrír skiluðu auðu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016492453d/bdsm-faer-adild-ad-samtokunum-78|title=BDSM fær aðild að Samtökunum '78 - Vísir|last=þorkelsdóttir|first=nína hjördís|date=2016-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Þrátt fyrir þessa niðurstöðu varð hún þess valdandi að mikið af eldri kynslóð samkynhneigðra sagði skilið við Samtökin '78, þar á meðal stofnandinn Hörður Torfason og nokkrir fyrrverandi formenn, eins og [[Þorvaldur Kristinsson]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/menning-og-daegurmal/samtokin-78-skuldi-tveimur-kynslodum-afsokun/|title=Samtökin '78 skuldi tveimur kynslóðum afsökun - RÚV.is|date=2019-10-29|website=RÚV|access-date=2025-06-13}}</ref>
== Hagsmunafélög ==
Mörg önnur hinsegin félagasamtök eiga aðild að Samtökunum '78 og má þess vegna kalla félagið regnhlífarsamtök fyrir önnur félagasamtök sem tengjast hinsegin baráttu, menningu og starfi. Hagsmunafélögin eru 12 talsins og eru þau öll sjálfstætt starfandi.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/um-samtokin-78/hagsmunafelog/|title=Hagsmunafélög|website=Samtökin '78|language=is-IS|access-date=2019-04-11}}</ref>
*[[Ásar á Íslandi]] – Félag eikynhneigðra á Íslandi
*[[BDSM á Íslandi]] – Stuðnings- og fræðslufélag fólks með BDSM-hneigðir
*[[Félag hinsegin foreldra]]
*[[Intersex Ísland]] – Samtök fyrir einstaklinga með [[Ódæmigerð kyneinkenni|ódæmigerð kyneinkenni (e. intersex)]], fjölskyldur þeirra og aðra aðstandendur
*[[Íþróttafélagið Styrmir]] – Íslenskt íþróttafélag fyrir hinsegin fólk
*[[HIN – Hinsegin Norðurland]] – Samtök sem beita sér fyrir réttindum og sýnileika hinsegin fólks á landsbyggðinni
*[[Hinsegin Austurland]]
*[[Hinsegin dagar]] – Reykjavík Pride
* [[Hinsegin kórinn]] – Kór hinsegin fólks í Reykjavík og nágrenni
*[[Q – Félag hinsegin stúdenta]] – Félag sem beitir sér í réttindabaráttu hinsegin fólks innan sem og utan háskólasamfélagsins
*[[Trans Ísland]] – Stuðnings- og baráttusamtök fyrir trans fólk á Íslandi
*[[Trans vinir]] – Hagsmunasamtök foreldra og aðstandenda trans barna og ungmenna á Íslandi
== Þjónusta og innra starf ==
=== Fræðsla ===
Samtökin '78 bjóða upp á fræðslu um hinseginleika. Fræðarar Samtakanna ’78 er hópur af þjálfuðu starfsfólki og verktökum. Fræðslan stuðlar að upplýstri umræðu og þekkingu á málefnum hinsegin fólks. Samtökin '78 bjóða upp á fjölbreytta fræðslu fyrir öll skólastig, kennara, heilbrigðisstarfsfólk og fyrirtæki. Gert er ráð fyrir að um 15.500 manns hafi hlotið fræðslu frá Samtökunum '78 árið 2023.<ref>{{Vefheimild|url=https://k3r6k4a9.rocketcdn.me/wp-content/uploads/2024/03/S78-arsskyrsla-2023-2.pdf|titill=Ársskýrsla Samtakanna '78 2023-2024|ár=2024}}</ref>
=== Ráðgjöf ===
Samtökin '78 bjóða upp á ókeypis ráðgjöf fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þess. Ráðgjafar félagsins eru allir fagmenntaðir og bjóða þeir m.a. upp á félagsráðgjöf, sálfræðiráðgjöf og lögfræðiráðgjöf.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/thjonusta/radgjof/um-radgjofina/|title=Um ráðgjöfina|website=Samtökin '78|language=is-IS|access-date=2019-04-11}}</ref> Árið 2023 voru 1662 ráðgjafatímar hjá Samtökunum '78.
=== Stuðningshópar ===
Samtökin '78 bjóða upp á ýmsa stuðningshópa fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þar sem fólk getur komið og deilt reynslu og ráðum meðal jafningja. Stuðningshópum er stýrt af fagmenntuðum ráðgjöfum Samtakanna '78.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/starfsemin/studningshopar/|title=Stuðningshópar|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2023-02-20}}</ref>
== Formenn Samtakanna '78 ==
Formenn samtakanna frá upphafi eru:
* [[Guðni Baldursson]] (1978-86)
* [[Þorvaldur Kristinsson]] (1986-1989)
* [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] (1989-1990)
* [[Guðrún Gísladóttir (form. Samtakanna 78)|Guðrún Gísladóttir]] (1990-1991)
* [[Þorvaldur Kristinsson]] (1991-1993)
* [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] (1993-1994)
* [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] (1994-1997)
* [[Percy Stefánsson]] (1997)
* [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] (1997-1999)
* [[Matthías Matthíasson]] (1999-2000)
* [[Þorvaldur Kristinsson]] (2000-2005)
* [[Hrafnhildur Gunnarsdóttir]] (2005-2007)
* [[Frosti Jónsson]] (2007-2010)
* [[Svanfríður Lárusdóttir]] (2010-2011)
* [[Guðmundur Helgason]] (2011-2013)
* [[Anna Pála Sverrisdóttir]] (2013-2014)
* [[Hilmar Hildarson Magnúsarson]] (2014-2016)
* [[María Helga Guðmundsdóttir]] (2016-2019)
* [[Þorbjörg Þorvaldsdóttir]] (2019-2022)
* [[Álfur Birkir Bjarnason]] (2022-2024)
* [[Bjarndís Helga Tómasdóttir]] (2024-)
== Tenglar ==
* [http://www.samtokin78.is/ Vefur Samtakanna 78]
*[http://www.hinsegindagar.is/ Vefur Hinsegin daga]
* [https://otila.is/ Fræðsluvefurinn Hinsegin frá Ö til A]
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{s|1978}}
[[Flokkur:Íslensk hinseginfélög]]
[[Flokkur:Hinsegin saga]]
[[Flokkur:Stofnað 1978]]
db1lbiffqjt27igjqdj632ctdbswlga
1920174
1920126
2025-06-13T22:22:57Z
Óskadddddd
83612
1920174
wikitext
text/x-wiki
{{Samtök
|nafn= Samtökin '78
|stofnað= {{start date and age|1978|5|9}}
|forseti= Bjarndís Helga Tómasdóttir
|varaforseti= Hrönn Svansdóttir
|framkvæmdastjóri= Daníel E. Arnarsson
|heimilisfang= Suðurgata 3, 101 Reykjavík
|netfang= skrifstofa@samtokin78.is
|vefsida= [https://samtokin78.is/ www.samtokin78.is]
|merki=Samtokin-78 isl Portorate RGB.png}}
'''Samtökin '78''' eru hagsmunasamtök [[hinsegin]] fólks á [[Ísland|Íslandi]]. Þau voru upphaflega sett á laggirnar árið [[1978]] sem umræðuvettvangur fyrir [[Samkynhneigð|samkynhneigða]] og jafnframt sem vettvangur til að vinna að réttindum þeirra, en ná nú yfir réttindi alls hinsegin fólks.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://otila.is/samfelagid/samtok-hinsegin-folks-a-islandi/samtokin-78/|title=Samtökin '78|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref> Þau beita sér fyrir því að efla opinbera umræðu um hinsegin fólk og berjast gegn [[Fordómar|fordómum]] og [[mismunun]] af hvaða toga sem er. Þetta gera þau meðal annars með því að standa fyrir fræðslu og vitundarvakningu í þjóðfélaginu, halda ráðstefnur og viðburði, og gefa út fræðsluefni.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://samtokin78.is/|title=Forsíða|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref>
Þá beita Samtökin '78 sér einnig fyrir lagalegum réttindum hinsegin fólks og fylgjast grannt með framgangi laga og reglugerða sem varða málefni þeirra. Þau hafa verið drifkrafturinn að baki mörgum mikilvægum lagabreytingum á Íslandi sem hafa bætt réttindi hinsegin fólks til muna. Þar má nefna lögleiðingu [[Samkynhneigð hjónabönd|samkynhneigðra hjónabanda]] og réttindi [[Trans fólk|trans fólks]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/altext/erindi/135/135-2745.pdf|titill=Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um staðfesta samvist, nr. 87/1996, með síðari
breytingum.|útgefandi=Alþingi|mánuður=13.maí|ár=2008}}</ref><ref name=":0" /><ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/starfsemin/lagaleg-rettindi/|title=Lagaleg réttindi|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref>
Auk þess veita Samtökin '78 einstaklingum og fjölskyldum innan hinsegin samfélagsins stuðning og ráðgjöf. Þau veita ókeypis ráðgjöf og bjóða upp á vettvang fyrir fólk að hittast og miðla reynslu sinni. Þau gegna því lykilhlutverki í að skapa samheldni og styðja við velferð hinsegin fólks á Íslandi.<ref name=":1" />
== Saga ==
=== 1970-1979 ===
Samtökin '78 voru stofnuð þann [[9. maí]] 1978 í [[Reykjavík]]. [[Hörður Torfason]] var meginaflið á bak við stofnun félagsins en hann boðaði sjálfur stofnfundinn í maí 1978. Nafn félagsins var myndað að fyrirmynd danskra samtaka samkynhneigðra, ''Forbundet af 1948''.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1970-1979/|title=1970 – 1979 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> Að honum meðtöldum sátu alls 12 karlmenn stofnfund félagsins þ. á m. Heimir Guðmundsson, Þórhallur Tryggvason og [[Guðni Baldursson]].<ref>{{Greinarheimild||höfundur=Þóra Kristín Ásgeirsdóttir|grein=Þrjátíu Ára Stríðið|titill=30 ára afmælisrit Samtakanna '78|útgefandi=Samtökin '78|ár=2008|blaðsíðutal=26-27|ISBN=}}</ref> Guðni Baldursson var kjörinn fyrsti formaður Samtakanna '78 á fundinum og gegndi hann því embætti á árunum 1978–1986.<ref>https://gayiceland.is/2017/gudni-baldursson-memoriam/</ref> Samtökin leigðu pósthólf sem þau nýttu sér til að senda pólitísk fréttabréf til félagsmanna sinna, sem voru u.þ.b. 20 karlmenn á sínum tíma.<ref name=":2" /> Samtökin fóru mjög leynt með starfsemi sína í upphafi. Þau merktu til dæmis öll fundargögn stjórnarmanna með sérstöku félaganúmeri svo auðvelt væri að rekja hvernig sem gögnum kynni að leka í fjölmiðla.<ref name=":2" />
Ragnhildur Sverrisdóttir markaði tímamót í sögu samtakanna. Hún gekk í þau árið 1979, ári eftir stofnum þeirra, og varð fyrsta konan sem settist í stjórn samtakanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/eldra-folk-vill-ekki-urfa-a-hrokklast-aftur-inn-i-skapinn/|title=Eldra fólk vill ekki þurfa að hrökklast aftur inn í skápinn|website=Fréttablaðið|archive-url=https://vefsafn.is/is/20211026212148/https://www.frettabladid.is/lifid/eldra-folk-vill-ekki-urfa-a-hrokklast-aftur-inn-i-skapinn/|archive-date=26.10.2021|access-date=2025-06-13}}</ref>
==== Umfjöllun um samkynhneigð í fjölmiðlum og baráttan fyrir sjálfsmynd ====
Á fyrstu árum Samtakanna '78 kom upp alvarlegt ágreiningsmál er félagið hugðist auglýsa félagsfund í [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpinu]], á einu rásinni sem þá var til. Auglýsingin átti að hljóða svo: „Lesbíur, hommar! Munið félagsfundinn í kvöld!“ Útvarpsstjórnendur neituðu hins vegar að birta auglýsinguna á þeim forsendum að orðin „hommar“ og „lesbíur“ stríddu „gegn almennum smekk og velsæmi.“<ref name=":5">{{Timarit|7299653|Hreinleiki og vald|blað=Samtökin '78 - Samtakafréttir|höfundur=Þorvaldur Kristinsson|blaðsíða=9|útgáfudagsetning=01.12.1999}}</ref>
Þessi afstaða útvarpsins var kveikjan að mikilvægri deilu um sjálfsmynd og orðfæri. Samkynhneigðir einstaklingar höfðu sjálfir valið sér þessi heiti, „hommi“ og „lesbía“, sem voru orðin lykilþáttur í nýrri sjálfsvitund þeirra og réttindabaráttu. Þau voru þeim tömust og komu innan frá, öfugt við eldri og oft niðrandi hugtök.<ref name=":5" />
Samtökin '78 túlkuðu afstöðu Ríkisútvarpsins sem neitun valdhafa á að viðurkenna homma og lesbíur sem fullgildan þjóðfélagshóp. Þessi afstaða var talin stinga í stúf við þær hugmyndir sem voru ríkjandi um íslenskan „hreinleika“ og ógnaði glansmyndinni af þjóðinni og menningu hennar. Í raun voru orðin „hommar“ og „lesbíur“ skilgreind sem „óhreinindi“ í huga þeirra sem sátu í valdastólum og ögruðu hefðbundnum hugmyndum.<ref name=":5" />
Það var ekki fyrr en með útbreiðslu [[Alnæmi|eyðni]] (AIDS) að ísinn var brotinn. Sjúkdómurinn neyddi þjóðfélagið til að horfast í augu við og ræða opinberlega um tilvist samkynhneigðra, sem leiddi til þess að umræðan um stöðu homma og lesbía komst loks í sviðsljósið, utan við þær „hreinu“ skorður sem áður höfðu verið settar.<ref name=":5" />
=== 1980-1989 ===
Þann 13. júlí 1980 héldu Samtökin '78 sitt fyrsta opinbera ball á skemmtistaðnum Manhattan í Kópavogi. Viðburðurinn vakti mikla athygli og var talinn einstaklega vel heppnaður, þrátt fyrir að lögreglan hafi þurft að slíta honum klukkan eitt um nótt þar sem gleymst hafði að sækja um framlengingarleyfi fyrir skemmtunina. Ballið var þá einstætt á Íslandi og laðaði að sér fólk á öllum aldri. Guðni Baldursson lýsir í afmælisriti Samtakanna '78 hvernig einn félagi, fæddur árið 1909, klæddist gömlum samkvæmisfötum frá millistríðsárunum og flutti eigin revíusöngva, sem bætti við stemningu kvöldsins.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1980-1989/|title=1980 – 1989 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref>
Í kjölfar skemmtunarinnar kom upp ágreiningur innan samtakanna. Einhverjir höfðu gert samkomulag við tímaritið Samúel um birtingu mynda frá ballinu, og birtust þær myndir snemma árs [[1982]]. Þetta reyndist vera viðkvæmt mál þar sem margir félagsmenn voru ekki tilbúnir til að birta opinberlega myndir af sér á samkomu samkynhneigðra. Deilurnar vegna myndbirtingarinnar bárust í fjölmiðla og leiddu að lokum til þess að tveimur félagsmönnum var vísað úr Samtökunum '78.<ref name=":3" />
„Úr felum“ var fyrsta prentútgáfan um málefni samkynhneigðra sem dreift var opinberlega á Íslandi, af Samtökunum '78 árið 1981.<ref name=":3" /><ref>{{Timarit|2467641|Úr felum — nýtt blað Samtakanna 78|blað=Dagblaðið Vísir|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=09.10.1982}}</ref>
{{Tilvitnun|Við lesbíur og hommar á Íslandi viljum miðla þekkingu á málefnum okkar til alls samfélagsins, svo að það öðlist skilning á þeim – og á því, að við erum eðlilegur hluti af samfélaginu.|Samtökin '78 í fyrsta tölublaði útgáfunnar}}
Árið 1982 skipulögðu Samtökin '78 sín fyrstu mótmæli. Megintilgangurinn var að vekja athygli á og mótmæla því misrétti sem hommar og lesbíur máttu sæta á Íslandi. Slík opinber framkoma krafðist þá mikils hugrekkis, enda fólst í henni að opinbera samkynhneigð sína á almennum vettvangi á tímum þegar það var enn mjög viðkvæmt.<ref name=":3" />
=== 1990-1990 ===
Margrét Pála Ólafsdóttir markaði nýtt tímabil þegar hún tók við formennsku Samtakanna '78 árið [[1993]]. Hún efldi sýnileika samtakanna verulega, færði baráttuna meira út á við, tók virkan þátt í umræðum í fjölmiðlum, rökræddi opinberlega við fulltrúa [[Kristni|kristilegra]] hópa og skipulagði borgarafund á [[Hótel Borg]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1990-1999/|title=1990 – 1999 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref>
Árið 1999 héldu Samtökin '78 Hinsegin helgi í lok júní sem markaði mikil tímamót. Augljóst var að hugarfarsbreyting hafði átt sér stað í samfélaginu, en um 1.500 manns mættu á útitónleika á [[Ingólfstorg|Ingólfstorgi]], og voru flestir þeirra [[Gagnkynhneigð|gagnkynhneigðir]]. Auk tónleika var boðið upp á málþing, dansleiki og ýmsar aðrar skemmtanir til að minnast [[Stonewall-uppþotin|Stonewall-uppþotanna]]. Í kjölfarið voru menn farnir að ræða möguleikann á að ganga niður [[Laugavegur|Laugaveginn]].<ref name=":4" />
=== 21. öld ===
Árið [[2009]] var undirskrift Samtakanna ’78 breytt úr „félag lesbía og homma á Íslandi“ í „félag hinsegin fólks á Íslandi“, til að styrkja samstöðu félagsmanna og gera fólki kleift að finna sér stað á eigin forsendum.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/|title=Hinsegin|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref>
Árið 2016 olli aðildarumsókn [[BDSM á Íslandi|BDSM-samtakanna]] miklum deilum innan Samtakanna '78. Í mars það ár var haldinn aðalfundur þar sem aðildin var samþykkt, en sá fundur var síðar dæmdur ógildur og endurtekinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016492552d/stora-bdsm-malid-getum-vid-ekki-vid-unnt-folki-thess-sama-og-vid-bordumst-sjalf-fyrir-til-handa-okkur-|title=Stóra BDSM-málið: „Getum við ekki við unnt fólki þess sama og við börðumst sjálf fyrir til handa okkur?“ - Vísir|last=Daðason|first=Kolbeinn Tumi|date=2016-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Í september sama ár var haldinn nýr aðalfundur þar sem aðildin var aftur samþykkt með 179 atkvæðum gegn 127, en þrír skiluðu auðu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016492453d/bdsm-faer-adild-ad-samtokunum-78|title=BDSM fær aðild að Samtökunum '78 - Vísir|last=þorkelsdóttir|first=nína hjördís|date=2016-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Þrátt fyrir þessa niðurstöðu varð hún þess valdandi að mikið af eldri kynslóð samkynhneigðra sagði skilið við Samtökin '78, þar á meðal stofnandinn Hörður Torfason og nokkrir fyrrverandi formenn, eins og [[Þorvaldur Kristinsson]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/menning-og-daegurmal/samtokin-78-skuldi-tveimur-kynslodum-afsokun/|title=Samtökin '78 skuldi tveimur kynslóðum afsökun - RÚV.is|date=2019-10-29|website=RÚV|access-date=2025-06-13}}</ref>
== Hagsmunafélög ==
Mörg önnur hinsegin félagasamtök eiga aðild að Samtökunum '78 og má þess vegna kalla félagið regnhlífarsamtök fyrir önnur félagasamtök sem tengjast hinsegin baráttu, menningu og starfi. Hagsmunafélögin eru 12 talsins og eru þau öll sjálfstætt starfandi.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/um-samtokin-78/hagsmunafelog/|title=Hagsmunafélög|website=Samtökin '78|language=is-IS|access-date=2019-04-11}}</ref>
*[[Ásar á Íslandi]] – Félag eikynhneigðra á Íslandi
*[[BDSM á Íslandi]] – Stuðnings- og fræðslufélag fólks með BDSM-hneigðir
*[[Félag hinsegin foreldra]]
*[[Intersex Ísland]] – Samtök fyrir einstaklinga með [[Ódæmigerð kyneinkenni|ódæmigerð kyneinkenni (e. intersex)]], fjölskyldur þeirra og aðra aðstandendur
*[[Íþróttafélagið Styrmir]] – Íslenskt íþróttafélag fyrir hinsegin fólk
*[[HIN – Hinsegin Norðurland]] – Samtök sem beita sér fyrir réttindum og sýnileika hinsegin fólks á landsbyggðinni
*[[Hinsegin Austurland]]
*[[Hinsegin dagar]] – Reykjavík Pride
* [[Hinsegin kórinn]] – Kór hinsegin fólks í Reykjavík og nágrenni
*[[Q – Félag hinsegin stúdenta]] – Félag sem beitir sér í réttindabaráttu hinsegin fólks innan sem og utan háskólasamfélagsins
*[[Trans Ísland]] – Stuðnings- og baráttusamtök fyrir trans fólk á Íslandi
*[[Trans vinir]] – Hagsmunasamtök foreldra og aðstandenda trans barna og ungmenna á Íslandi
== Þjónusta og innra starf ==
=== Fræðsla ===
Samtökin '78 bjóða upp á fræðslu um hinseginleika. Fræðarar Samtakanna ’78 er hópur af þjálfuðu starfsfólki og verktökum. Fræðslan stuðlar að upplýstri umræðu og þekkingu á málefnum hinsegin fólks. Samtökin '78 bjóða upp á fjölbreytta fræðslu fyrir öll skólastig, kennara, heilbrigðisstarfsfólk og fyrirtæki. Gert er ráð fyrir að um 15.500 manns hafi hlotið fræðslu frá Samtökunum '78 árið 2023.<ref>{{Vefheimild|url=https://k3r6k4a9.rocketcdn.me/wp-content/uploads/2024/03/S78-arsskyrsla-2023-2.pdf|titill=Ársskýrsla Samtakanna '78 2023-2024|ár=2024}}</ref>
=== Ráðgjöf ===
Samtökin '78 bjóða upp á ókeypis ráðgjöf fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þess. Ráðgjafar félagsins eru allir fagmenntaðir og bjóða þeir m.a. upp á félagsráðgjöf, sálfræðiráðgjöf og lögfræðiráðgjöf.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/thjonusta/radgjof/um-radgjofina/|title=Um ráðgjöfina|website=Samtökin '78|language=is-IS|access-date=2019-04-11}}</ref> Árið 2023 voru 1662 ráðgjafatímar hjá Samtökunum '78.
=== Stuðningshópar ===
Samtökin '78 bjóða upp á ýmsa stuðningshópa fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þar sem fólk getur komið og deilt reynslu og ráðum meðal jafningja. Stuðningshópum er stýrt af fagmenntuðum ráðgjöfum Samtakanna '78.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/starfsemin/studningshopar/|title=Stuðningshópar|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2023-02-20}}</ref>
== Formenn Samtakanna '78 ==
Formenn samtakanna frá upphafi eru:
* [[Guðni Baldursson]] (1978-86)
* [[Þorvaldur Kristinsson]] (1986-1989)
* [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] (1989-1990)
* [[Guðrún Gísladóttir (form. Samtakanna 78)|Guðrún Gísladóttir]] (1990-1991)
* [[Þorvaldur Kristinsson]] (1991-1993)
* [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] (1993-1994)
* [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] (1994-1997)
* [[Percy Stefánsson]] (1997)
* [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] (1997-1999)
* [[Matthías Matthíasson]] (1999-2000)
* [[Þorvaldur Kristinsson]] (2000-2005)
* [[Hrafnhildur Gunnarsdóttir]] (2005-2007)
* [[Frosti Jónsson]] (2007-2010)
* [[Svanfríður Lárusdóttir]] (2010-2011)
* [[Guðmundur Helgason]] (2011-2013)
* [[Anna Pála Sverrisdóttir]] (2013-2014)
* [[Hilmar Hildarson Magnúsarson]] (2014-2016)
* [[María Helga Guðmundsdóttir]] (2016-2019)
* [[Þorbjörg Þorvaldsdóttir]] (2019-2022)
* [[Álfur Birkir Bjarnason]] (2022-2024)
* [[Bjarndís Helga Tómasdóttir]] (2024-)
== Tenglar ==
* [http://www.samtokin78.is/ Vefur Samtakanna 78]
*[http://www.hinsegindagar.is/ Vefur Hinsegin daga]
* [https://otila.is/ Fræðsluvefurinn Hinsegin frá Ö til A]
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{s|1978}}
[[Flokkur:Íslensk hinseginfélög]]
[[Flokkur:Hinsegin saga]]
[[Flokkur:Stofnað 1978]]
tkqchf1eecckqops80uyhkc4k87wmu6
1920176
1920174
2025-06-13T22:39:04Z
Óskadddddd
83612
1920176
wikitext
text/x-wiki
{{Samtök
|nafn= Samtökin '78
|stofnað= {{start date and age|1978|5|9}}
|forseti= Bjarndís Helga Tómasdóttir
|varaforseti= Hrönn Svansdóttir
|framkvæmdastjóri= Daníel E. Arnarsson
|heimilisfang= Suðurgata 3, 101 Reykjavík
|netfang= skrifstofa@samtokin78.is
|vefsida= [https://samtokin78.is/ www.samtokin78.is]
|merki=Samtokin-78 isl Portorate RGB.png}}
'''Samtökin '78''' eru hagsmunasamtök [[hinsegin]] fólks á [[Ísland|Íslandi]]. Þau voru upphaflega sett á laggirnar árið [[1978]] sem umræðuvettvangur fyrir [[Samkynhneigð|samkynhneigða]] og jafnframt sem vettvangur til að vinna að réttindum þeirra, en ná nú yfir réttindi alls hinsegin fólks.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://otila.is/samfelagid/samtok-hinsegin-folks-a-islandi/samtokin-78/|title=Samtökin '78|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref> Þau beita sér fyrir því að efla opinbera umræðu um hinsegin fólk og berjast gegn [[Fordómar|fordómum]] og [[mismunun]] af hvaða toga sem er. Þetta gera þau meðal annars með því að standa fyrir fræðslu og vitundarvakningu í þjóðfélaginu, halda ráðstefnur og viðburði, og gefa út fræðsluefni.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://samtokin78.is/|title=Forsíða|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref>
Þá beita Samtökin '78 sér einnig fyrir lagalegum réttindum hinsegin fólks og fylgjast grannt með framgangi laga og reglugerða sem varða málefni þeirra. Þau hafa verið drifkrafturinn að baki mörgum mikilvægum lagabreytingum á Íslandi sem hafa bætt réttindi hinsegin fólks til muna. Þar má nefna lögleiðingu [[Samkynhneigð hjónabönd|samkynhneigðra hjónabanda]] og réttindi [[Trans fólk|trans fólks]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/altext/erindi/135/135-2745.pdf|titill=Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um staðfesta samvist, nr. 87/1996, með síðari
breytingum.|útgefandi=Alþingi|mánuður=13.maí|ár=2008}}</ref><ref name=":0" /><ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/starfsemin/lagaleg-rettindi/|title=Lagaleg réttindi|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref>
Auk þess veita Samtökin '78 einstaklingum og fjölskyldum innan hinsegin samfélagsins stuðning og ráðgjöf. Þau veita ókeypis ráðgjöf og bjóða upp á vettvang fyrir fólk að hittast og miðla reynslu sinni. Þau gegna því lykilhlutverki í að skapa samheldni og styðja við velferð hinsegin fólks á Íslandi.<ref name=":1" />
== Saga ==
=== 1970-1979 ===
Samtökin '78 voru stofnuð þann [[9. maí]] 1978 í [[Reykjavík]]. [[Hörður Torfason]] var meginaflið á bak við stofnun félagsins en hann boðaði sjálfur stofnfundinn í maí 1978. Nafn félagsins var myndað að fyrirmynd danskra samtaka samkynhneigðra, ''Forbundet af 1948''.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1970-1979/|title=1970 – 1979 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> Að honum meðtöldum sátu alls 12 karlmenn stofnfund félagsins þ. á m. Heimir Guðmundsson, Þórhallur Tryggvason og [[Guðni Baldursson]].<ref>{{Greinarheimild||höfundur=Þóra Kristín Ásgeirsdóttir|grein=Þrjátíu Ára Stríðið|titill=30 ára afmælisrit Samtakanna '78|útgefandi=Samtökin '78|ár=2008|blaðsíðutal=26-27|ISBN=}}</ref> Guðni Baldursson var kjörinn fyrsti formaður Samtakanna '78 á fundinum og gegndi hann því embætti á árunum 1978–1986.<ref>https://gayiceland.is/2017/gudni-baldursson-memoriam/</ref> Samtökin leigðu pósthólf sem þau nýttu sér til að senda pólitísk fréttabréf til félagsmanna sinna, sem voru u.þ.b. 20 karlmenn á sínum tíma.<ref name=":2" /> Samtökin fóru mjög leynt með starfsemi sína í upphafi. Þau merktu til dæmis öll fundargögn stjórnarmanna með sérstöku félaganúmeri svo auðvelt væri að rekja hvernig sem gögnum kynni að leka í fjölmiðla.<ref name=":2" />
Ragnhildur Sverrisdóttir markaði tímamót í sögu samtakanna. Hún gekk í þau árið 1979, ári eftir stofnum þeirra, og varð fyrsta konan sem settist í stjórn samtakanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/eldra-folk-vill-ekki-urfa-a-hrokklast-aftur-inn-i-skapinn/|title=Eldra fólk vill ekki þurfa að hrökklast aftur inn í skápinn|website=Fréttablaðið|archive-url=https://vefsafn.is/is/20211026212148/https://www.frettabladid.is/lifid/eldra-folk-vill-ekki-urfa-a-hrokklast-aftur-inn-i-skapinn/|archive-date=26.10.2021|access-date=2025-06-13}}</ref>
==== Umfjöllun um samkynhneigð í fjölmiðlum og baráttan fyrir sjálfsmynd ====
Á fyrstu árum Samtakanna '78 kom upp alvarlegt ágreiningsmál er félagið hugðist auglýsa félagsfund í [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpinu]], á einu rásinni sem þá var til. Auglýsingin átti að hljóða svo: „Lesbíur, hommar! Munið félagsfundinn í kvöld!“ Útvarpsstjórnendur neituðu hins vegar að birta auglýsinguna á þeim forsendum að orðin „hommar“ og „lesbíur“ stríddu „gegn almennum smekk og velsæmi.“<ref name=":5">{{Timarit|7299653|Hreinleiki og vald|blað=Samtökin '78 - Samtakafréttir|höfundur=Þorvaldur Kristinsson|blaðsíða=9|útgáfudagsetning=01.12.1999}}</ref>
Þessi afstaða útvarpsins var kveikjan að mikilvægri deilu um sjálfsmynd og orðfæri. Samkynhneigðir einstaklingar höfðu sjálfir valið sér þessi heiti, „hommi“ og „lesbía“, sem gegndu lykilhlutverki í nýrri sjálfsvitund þeirra og réttindabaráttu. Þau voru þeim tömust og komu innan frá, öfugt við eldri og oft niðrandi hugtök.<ref name=":5" />
Samtökin '78 túlkuðu afstöðu Ríkisútvarpsins sem neitun valdhafa á að viðurkenna homma og lesbíur sem fullgildan þjóðfélagshóp. Þessi afstaða var talin stinga í stúf við þær hugmyndir sem voru ríkjandi um íslenskan „hreinleika“ og ógnaði glansmyndinni af þjóðinni og menningu hennar. Í raun voru orðin „hommar“ og „lesbíur“ skilgreind sem „óhreinindi“ í huga þeirra sem sátu í valdastólum og ögruðu hefðbundnum hugmyndum.<ref name=":5" />
Það var ekki fyrr en með útbreiðslu [[Alnæmi|eyðni]] (AIDS) að ísinn var brotinn. Sjúkdómurinn neyddi þjóðfélagið til að horfast í augu við og ræða opinberlega um tilvist samkynhneigðra, sem leiddi til þess að umræðan um stöðu homma og lesbía komst loks í sviðsljósið, utan við þær „hreinu“ skorður sem áður höfðu verið settar.<ref name=":5" /> Þessi deila um orðfæri stóð þó yfir lengi. Það var ekki fyrr en á árunum 1991-1992 sem breyting varð á. Þegar nýr starfsmaður hóf störf hjá Ríkisútvarpinu á auglýsingadeild, á sama tíma og málfarsráðunautur, sem áður hafði bannað notkun orðanna, var fjarverandi vegna veikinda, gafst tækifæri til að koma á breytingum. Yfirmaður auglýsingadeildarinnar, Baldur Jónasson, féllst á að leyfa auglýsingu með orðunum „lesbíur“ og „hommar“. Fyrsta slíka auglýsingin var lesin af Gerði G. Bjarklind og hljóðaði: „Lesbíur, hommar, munið fjölskyldukaffið á sunnudaginn.“<ref>{{Cite web|url=https://svonafolk.is/hommi-og-lesbia-a-ruv-i-fyrsta-sinn/|title=HOMMI OG LESBÍA Á RÚV Í FYRSTA SINN – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref>
=== 1980-1989 ===
Þann [[13. júlí]] [[1980]] héldu Samtökin '78 sitt fyrsta opinbera ball á skemmtistaðnum Manhattan í [[Kópavogur|Kópavogi]]. Viðburðurinn vakti mikla athygli og var talinn einstaklega vel heppnaður, þrátt fyrir að lögreglan hafi þurft að slíta honum klukkan eitt um nótt þar sem gleymst hafði að sækja um framlengingarleyfi fyrir skemmtunina. Ballið var þá einstætt á Íslandi og laðaði að sér fólk á öllum aldri. Guðni Baldursson lýsir í afmælisriti Samtakanna '78 hvernig einn félagi, fæddur árið 1909, klæddist gömlum samkvæmisfötum frá millistríðsárunum og flutti eigin revíusöngva, sem bætti við stemningu kvöldsins.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1980-1989/|title=1980 – 1989 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref>
Í kjölfar skemmtunarinnar kom upp ágreiningur innan samtakanna. Einhverjir höfðu gert samkomulag við tímaritið Samúel um birtingu mynda frá ballinu, og birtust þær myndir snemma árs [[1982]]. Þetta reyndist vera viðkvæmt mál þar sem margir félagsmenn voru ekki tilbúnir til að birta opinberlega myndir af sér á samkomu samkynhneigðra. Deilurnar vegna myndbirtingarinnar bárust í fjölmiðla og leiddu að lokum til þess að tveimur félagsmönnum var vísað úr Samtökunum '78.<ref name=":3" />
„Úr felum“ var fyrsta prentútgáfan um málefni samkynhneigðra sem dreift var opinberlega á Íslandi, af Samtökunum '78 árið 1981.<ref name=":3" /><ref>{{Timarit|2467641|Úr felum — nýtt blað Samtakanna 78|blað=Dagblaðið Vísir|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=09.10.1982}}</ref>
{{Tilvitnun|Við lesbíur og hommar á Íslandi viljum miðla þekkingu á málefnum okkar til alls samfélagsins, svo að það öðlist skilning á þeim – og á því, að við erum eðlilegur hluti af samfélaginu.|Samtökin '78 í fyrsta tölublaði útgáfunnar}}
Árið 1982 skipulögðu Samtökin '78 sín fyrstu mótmæli. Megintilgangurinn var að vekja athygli á og mótmæla því misrétti sem hommar og lesbíur máttu sæta á Íslandi. Slík opinber framkoma krafðist þá mikils hugrekkis, enda fólst í henni að opinbera samkynhneigð sína á almennum vettvangi á tímum þegar það var enn mjög viðkvæmt.<ref name=":3" />
=== 1990-1990 ===
Margrét Pála Ólafsdóttir markaði nýtt tímabil þegar hún tók við formennsku Samtakanna '78 árið [[1993]]. Hún efldi sýnileika samtakanna verulega, færði baráttuna meira út á við, tók virkan þátt í umræðum í fjölmiðlum, rökræddi opinberlega við fulltrúa [[Kristni|kristilegra]] hópa og skipulagði borgarafund á [[Hótel Borg]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1990-1999/|title=1990 – 1999 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref>
Árið 1999 héldu Samtökin '78 Hinsegin helgi í lok júní sem markaði mikil tímamót. Augljóst var að hugarfarsbreyting hafði átt sér stað í samfélaginu, en um 1.500 manns mættu á útitónleika á [[Ingólfstorg|Ingólfstorgi]], og voru flestir þeirra [[Gagnkynhneigð|gagnkynhneigðir]]. Auk tónleika var boðið upp á málþing, dansleiki og ýmsar aðrar skemmtanir til að minnast [[Stonewall-uppþotin|Stonewall-uppþotanna]]. Í kjölfarið voru menn farnir að ræða möguleikann á að ganga niður [[Laugavegur|Laugaveginn]].<ref name=":4" />
=== 21. öld ===
Árið [[2009]] var undirskrift Samtakanna ’78 breytt úr „félag lesbía og homma á Íslandi“ í „félag hinsegin fólks á Íslandi“, til að styrkja samstöðu félagsmanna og gera fólki kleift að finna sér stað á eigin forsendum.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/|title=Hinsegin|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref>
Árið 2016 olli aðildarumsókn [[BDSM á Íslandi|BDSM-samtakanna]] miklum deilum innan Samtakanna '78. Í mars það ár var haldinn aðalfundur þar sem aðildin var samþykkt, en sá fundur var síðar dæmdur ógildur og endurtekinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016492552d/stora-bdsm-malid-getum-vid-ekki-vid-unnt-folki-thess-sama-og-vid-bordumst-sjalf-fyrir-til-handa-okkur-|title=Stóra BDSM-málið: „Getum við ekki við unnt fólki þess sama og við börðumst sjálf fyrir til handa okkur?“ - Vísir|last=Daðason|first=Kolbeinn Tumi|date=2016-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Í september sama ár var haldinn nýr aðalfundur þar sem aðildin var aftur samþykkt með 179 atkvæðum gegn 127, en þrír skiluðu auðu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016492453d/bdsm-faer-adild-ad-samtokunum-78|title=BDSM fær aðild að Samtökunum '78 - Vísir|last=þorkelsdóttir|first=nína hjördís|date=2016-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Þrátt fyrir þessa niðurstöðu varð hún þess valdandi að mikið af eldri kynslóð samkynhneigðra sagði skilið við Samtökin '78, þar á meðal stofnandinn Hörður Torfason og nokkrir fyrrverandi formenn, eins og [[Þorvaldur Kristinsson]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/menning-og-daegurmal/samtokin-78-skuldi-tveimur-kynslodum-afsokun/|title=Samtökin '78 skuldi tveimur kynslóðum afsökun - RÚV.is|date=2019-10-29|website=RÚV|access-date=2025-06-13}}</ref>
== Hagsmunafélög ==
Mörg önnur hinsegin félagasamtök eiga aðild að Samtökunum '78 og má þess vegna kalla félagið regnhlífarsamtök fyrir önnur félagasamtök sem tengjast hinsegin baráttu, menningu og starfi. Hagsmunafélögin eru 12 talsins og eru þau öll sjálfstætt starfandi.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/um-samtokin-78/hagsmunafelog/|title=Hagsmunafélög|website=Samtökin '78|language=is-IS|access-date=2019-04-11}}</ref>
*[[Ásar á Íslandi]] – Félag eikynhneigðra á Íslandi
*[[BDSM á Íslandi]] – Stuðnings- og fræðslufélag fólks með BDSM-hneigðir
*[[Félag hinsegin foreldra]]
*[[Intersex Ísland]] – Samtök fyrir einstaklinga með [[Ódæmigerð kyneinkenni|ódæmigerð kyneinkenni (e. intersex)]], fjölskyldur þeirra og aðra aðstandendur
*[[Íþróttafélagið Styrmir]] – Íslenskt íþróttafélag fyrir hinsegin fólk
*[[HIN – Hinsegin Norðurland]] – Samtök sem beita sér fyrir réttindum og sýnileika hinsegin fólks á landsbyggðinni
*[[Hinsegin Austurland]]
*[[Hinsegin dagar]] – Reykjavík Pride
* [[Hinsegin kórinn]] – Kór hinsegin fólks í Reykjavík og nágrenni
*[[Q – Félag hinsegin stúdenta]] – Félag sem beitir sér í réttindabaráttu hinsegin fólks innan sem og utan háskólasamfélagsins
*[[Trans Ísland]] – Stuðnings- og baráttusamtök fyrir trans fólk á Íslandi
*[[Trans vinir]] – Hagsmunasamtök foreldra og aðstandenda trans barna og ungmenna á Íslandi
== Þjónusta og innra starf ==
=== Fræðsla ===
Samtökin '78 bjóða upp á fræðslu um hinseginleika. Fræðarar Samtakanna ’78 er hópur af þjálfuðu starfsfólki og verktökum. Fræðslan stuðlar að upplýstri umræðu og þekkingu á málefnum hinsegin fólks. Samtökin '78 bjóða upp á fjölbreytta fræðslu fyrir öll skólastig, kennara, heilbrigðisstarfsfólk og fyrirtæki. Gert er ráð fyrir að um 15.500 manns hafi hlotið fræðslu frá Samtökunum '78 árið 2023.<ref>{{Vefheimild|url=https://k3r6k4a9.rocketcdn.me/wp-content/uploads/2024/03/S78-arsskyrsla-2023-2.pdf|titill=Ársskýrsla Samtakanna '78 2023-2024|ár=2024}}</ref>
=== Ráðgjöf ===
Samtökin '78 bjóða upp á ókeypis ráðgjöf fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þess. Ráðgjafar félagsins eru allir fagmenntaðir og bjóða þeir m.a. upp á félagsráðgjöf, sálfræðiráðgjöf og lögfræðiráðgjöf.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/thjonusta/radgjof/um-radgjofina/|title=Um ráðgjöfina|website=Samtökin '78|language=is-IS|access-date=2019-04-11}}</ref> Árið 2023 voru 1662 ráðgjafatímar hjá Samtökunum '78.
=== Stuðningshópar ===
Samtökin '78 bjóða upp á ýmsa stuðningshópa fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þar sem fólk getur komið og deilt reynslu og ráðum meðal jafningja. Stuðningshópum er stýrt af fagmenntuðum ráðgjöfum Samtakanna '78.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/starfsemin/studningshopar/|title=Stuðningshópar|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2023-02-20}}</ref>
== Formenn Samtakanna '78 ==
Formenn samtakanna frá upphafi eru:
* [[Guðni Baldursson]] (1978-86)
* [[Þorvaldur Kristinsson]] (1986-1989)
* [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] (1989-1990)
* [[Guðrún Gísladóttir (form. Samtakanna 78)|Guðrún Gísladóttir]] (1990-1991)
* [[Þorvaldur Kristinsson]] (1991-1993)
* [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] (1993-1994)
* [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] (1994-1997)
* [[Percy Stefánsson]] (1997)
* [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] (1997-1999)
* [[Matthías Matthíasson]] (1999-2000)
* [[Þorvaldur Kristinsson]] (2000-2005)
* [[Hrafnhildur Gunnarsdóttir]] (2005-2007)
* [[Frosti Jónsson]] (2007-2010)
* [[Svanfríður Lárusdóttir]] (2010-2011)
* [[Guðmundur Helgason]] (2011-2013)
* [[Anna Pála Sverrisdóttir]] (2013-2014)
* [[Hilmar Hildarson Magnúsarson]] (2014-2016)
* [[María Helga Guðmundsdóttir]] (2016-2019)
* [[Þorbjörg Þorvaldsdóttir]] (2019-2022)
* [[Álfur Birkir Bjarnason]] (2022-2024)
* [[Bjarndís Helga Tómasdóttir]] (2024-)
== Tenglar ==
* [http://www.samtokin78.is/ Vefur Samtakanna 78]
*[http://www.hinsegindagar.is/ Vefur Hinsegin daga]
* [https://otila.is/ Fræðsluvefurinn Hinsegin frá Ö til A]
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{s|1978}}
[[Flokkur:Íslensk hinseginfélög]]
[[Flokkur:Hinsegin saga]]
[[Flokkur:Stofnað 1978]]
blgt65o57rghr79db7f2jh1xlas6bhv
1920178
1920176
2025-06-13T22:54:45Z
Óskadddddd
83612
1920178
wikitext
text/x-wiki
{{Samtök
|nafn= Samtökin '78
|stofnað= {{start date and age|1978|5|9}}
|forseti= Bjarndís Helga Tómasdóttir
|varaforseti= Hrönn Svansdóttir
|framkvæmdastjóri= Daníel E. Arnarsson
|heimilisfang= Suðurgata 3, 101 Reykjavík
|netfang= skrifstofa@samtokin78.is
|vefsida= [https://samtokin78.is/ www.samtokin78.is]
|merki=Samtokin-78 isl Portorate RGB.png}}
'''Samtökin '78''' eru hagsmunasamtök [[hinsegin]] fólks á [[Ísland|Íslandi]]. Þau voru upphaflega sett á laggirnar árið [[1978]] sem umræðuvettvangur fyrir [[Samkynhneigð|samkynhneigða]] og jafnframt sem vettvangur til að vinna að réttindum þeirra, en ná nú yfir réttindi alls hinsegin fólks.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://otila.is/samfelagid/samtok-hinsegin-folks-a-islandi/samtokin-78/|title=Samtökin '78|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref> Þau beita sér fyrir því að efla opinbera umræðu um hinsegin fólk og berjast gegn [[Fordómar|fordómum]] og [[mismunun]] af hvaða toga sem er. Þetta gera þau meðal annars með því að standa fyrir fræðslu og vitundarvakningu í þjóðfélaginu, halda ráðstefnur og viðburði, og gefa út fræðsluefni.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://samtokin78.is/|title=Forsíða|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref>
Þá beita Samtökin '78 sér einnig fyrir lagalegum réttindum hinsegin fólks og fylgjast grannt með framgangi laga og reglugerða sem varða málefni þeirra. Þau hafa verið drifkrafturinn að baki mörgum mikilvægum lagabreytingum á Íslandi sem hafa bætt réttindi hinsegin fólks til muna. Þar má nefna lögleiðingu [[Samkynhneigð hjónabönd|samkynhneigðra hjónabanda]] og réttindi [[Trans fólk|trans fólks]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/altext/erindi/135/135-2745.pdf|titill=Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um staðfesta samvist, nr. 87/1996, með síðari
breytingum.|útgefandi=Alþingi|mánuður=13.maí|ár=2008}}</ref><ref name=":0" /><ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/starfsemin/lagaleg-rettindi/|title=Lagaleg réttindi|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref>
Auk þess veita Samtökin '78 einstaklingum og fjölskyldum innan hinsegin samfélagsins stuðning og ráðgjöf. Þau veita ókeypis ráðgjöf og bjóða upp á vettvang fyrir fólk að hittast og miðla reynslu sinni. Þau gegna því lykilhlutverki í að skapa samheldni og styðja við velferð hinsegin fólks á Íslandi.<ref name=":1" />
== Saga ==
=== 1970-1979 ===
Samtökin '78 voru stofnuð þann [[9. maí]] 1978 í [[Reykjavík]]. [[Hörður Torfason]] var meginaflið á bak við stofnun félagsins en hann boðaði sjálfur stofnfundinn í maí 1978. Nafn félagsins var myndað að fyrirmynd danskra samtaka samkynhneigðra, ''Forbundet af 1948''.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1970-1979/|title=1970 – 1979 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> Að honum meðtöldum sátu alls 12 karlmenn stofnfund félagsins þ. á m. Heimir Guðmundsson, Þórhallur Tryggvason og [[Guðni Baldursson]].<ref>{{Greinarheimild||höfundur=Þóra Kristín Ásgeirsdóttir|grein=Þrjátíu Ára Stríðið|titill=30 ára afmælisrit Samtakanna '78|útgefandi=Samtökin '78|ár=2008|blaðsíðutal=26-27|ISBN=}}</ref> Guðni Baldursson var kjörinn fyrsti formaður Samtakanna '78 á fundinum og gegndi hann því embætti á árunum 1978–1986.<ref>https://gayiceland.is/2017/gudni-baldursson-memoriam/</ref> Samtökin leigðu pósthólf sem þau nýttu sér til að senda pólitísk fréttabréf til félagsmanna sinna, sem voru u.þ.b. 20 karlmenn á sínum tíma.<ref name=":2" /> Samtökin fóru mjög leynt með starfsemi sína í upphafi. Þau merktu til dæmis öll fundargögn stjórnarmanna með sérstöku félaganúmeri svo auðvelt væri að rekja hvernig sem gögnum kynni að leka í fjölmiðla.<ref name=":2" />
Ragnhildur Sverrisdóttir markaði tímamót í sögu samtakanna. Hún gekk í þau árið 1979, ári eftir stofnum þeirra, og varð fyrsta konan sem settist í stjórn samtakanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/eldra-folk-vill-ekki-urfa-a-hrokklast-aftur-inn-i-skapinn/|title=Eldra fólk vill ekki þurfa að hrökklast aftur inn í skápinn|website=Fréttablaðið|archive-url=https://vefsafn.is/is/20211026212148/https://www.frettabladid.is/lifid/eldra-folk-vill-ekki-urfa-a-hrokklast-aftur-inn-i-skapinn/|archive-date=26.10.2021|access-date=2025-06-13}}</ref>
==== Umfjöllun um samkynhneigð í fjölmiðlum og baráttan fyrir sjálfsmynd ====
Á fyrstu árum Samtakanna '78 kom upp alvarlegt ágreiningsmál er félagið hugðist auglýsa félagsfund í [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpinu]], á einu rásinni sem þá var til. Auglýsingin átti að hljóða svo: „Lesbíur, hommar! Munið félagsfundinn í kvöld!“ Útvarpsstjórnendur neituðu hins vegar að birta auglýsinguna á þeim forsendum að orðin „hommar“ og „lesbíur“ stríddu „gegn almennum smekk og velsæmi.“<ref name=":5">{{Timarit|7299653|Hreinleiki og vald|blað=Samtökin '78 - Samtakafréttir|höfundur=Þorvaldur Kristinsson|blaðsíða=9|útgáfudagsetning=01.12.1999}}</ref>
Þessi afstaða útvarpsins var kveikjan að mikilvægri deilu um sjálfsmynd og orðfæri. Samkynhneigðir einstaklingar höfðu sjálfir valið sér þessi heiti, „hommi“ og „lesbía“, sem gegndu lykilhlutverki í nýrri sjálfsvitund þeirra og réttindabaráttu. Þau voru þeim tömust og komu innan frá, öfugt við eldri og oft niðrandi hugtök.<ref name=":5" />
Samtökin '78 túlkuðu afstöðu Ríkisútvarpsins sem neitun valdhafa á að viðurkenna homma og lesbíur sem fullgildan þjóðfélagshóp. Þessi afstaða var talin stinga í stúf við þær hugmyndir sem voru ríkjandi um íslenskan „hreinleika“ og ógnaði glansmyndinni af þjóðinni og menningu hennar. Í raun voru orðin „hommar“ og „lesbíur“ skilgreind sem „óhreinindi“ í huga þeirra sem sátu í valdastólum og ögruðu hefðbundnum hugmyndum.<ref name=":5" />
Það var ekki fyrr en með útbreiðslu [[Alnæmi|eyðni]] (AIDS) að ísinn var brotinn. Sjúkdómurinn neyddi þjóðfélagið til að horfast í augu við og ræða opinberlega um tilvist samkynhneigðra, sem leiddi til þess að umræðan um stöðu homma og lesbía komst loks í sviðsljósið, utan við þær „hreinu“ skorður sem áður höfðu verið settar.<ref name=":5" /> Þessi deila um orðfæri stóð þó yfir lengi. Það var ekki fyrr en á árunum 1991-1992 sem breyting varð á. Þegar nýr starfsmaður hóf störf hjá Ríkisútvarpinu á auglýsingadeild, á sama tíma og málfarsráðunautur, sem áður hafði bannað notkun orðanna, var fjarverandi vegna veikinda, gafst tækifæri til að koma á breytingum. Yfirmaður auglýsingadeildarinnar, Baldur Jónasson, féllst á að leyfa auglýsingu með orðunum „lesbíur“ og „hommar“. Fyrsta slíka auglýsingin var lesin af Gerði G. Bjarklind og hljóðaði: „Lesbíur, hommar, munið fjölskyldukaffið á sunnudaginn.“<ref>{{Cite web|url=https://svonafolk.is/hommi-og-lesbia-a-ruv-i-fyrsta-sinn/|title=HOMMI OG LESBÍA Á RÚV Í FYRSTA SINN – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref>
=== 1980-1989 ===
Þann [[13. júlí]] [[1980]] héldu Samtökin '78 sitt fyrsta opinbera ball á skemmtistaðnum Manhattan í [[Kópavogur|Kópavogi]]. Viðburðurinn vakti mikla athygli og var talinn einstaklega vel heppnaður, þrátt fyrir að lögreglan hafi þurft að slíta honum klukkan eitt um nótt þar sem gleymst hafði að sækja um framlengingarleyfi fyrir skemmtunina. Ballið var þá einstætt á Íslandi og laðaði að sér fólk á öllum aldri. Guðni Baldursson lýsir í afmælisriti Samtakanna '78 hvernig einn félagi, fæddur árið 1909, klæddist gömlum samkvæmisfötum frá millistríðsárunum og flutti eigin revíusöngva, sem bætti við stemningu kvöldsins.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1980-1989/|title=1980 – 1989 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref>
Í kjölfar skemmtunarinnar kom upp ágreiningur innan samtakanna. Einhverjir höfðu gert samkomulag við tímaritið Samúel um birtingu mynda frá ballinu, og birtust þær myndir snemma árs [[1982]]. Þetta reyndist vera viðkvæmt mál þar sem margir félagsmenn voru ekki tilbúnir til að birta opinberlega myndir af sér á samkomu samkynhneigðra. Deilurnar vegna myndbirtingarinnar bárust í fjölmiðla og leiddu að lokum til þess að tveimur félagsmönnum var vísað úr Samtökunum '78.<ref name=":3" />
„Úr felum“ var fyrsta prentútgáfan um málefni samkynhneigðra sem dreift var opinberlega á Íslandi, af Samtökunum '78 árið 1981.<ref name=":3" /><ref>{{Timarit|2467641|Úr felum — nýtt blað Samtakanna 78|blað=Dagblaðið Vísir|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=09.10.1982}}</ref>
{{Tilvitnun|Við lesbíur og hommar á Íslandi viljum miðla þekkingu á málefnum okkar til alls samfélagsins, svo að það öðlist skilning á þeim – og á því, að við erum eðlilegur hluti af samfélaginu.|Samtökin '78 í fyrsta tölublaði útgáfunnar}}
Árið 1982 skipulögðu Samtökin '78 sín fyrstu mótmæli. Megintilgangurinn var að vekja athygli á og mótmæla því misrétti sem hommar og lesbíur máttu sæta á Íslandi. Slík opinber framkoma krafðist þá mikils hugrekkis, enda fólst í henni að opinbera samkynhneigð sína á almennum vettvangi á tímum þegar það var enn mjög viðkvæmt.<ref name=":3" />
=== 1990-1999 ===
Margrét Pála Ólafsdóttir markaði nýtt tímabil þegar hún tók við formennsku Samtakanna '78 árið [[1993]]. Hún efldi sýnileika samtakanna verulega, færði baráttuna meira út á við, tók virkan þátt í umræðum í fjölmiðlum, rökræddi opinberlega við fulltrúa [[Kristni|kristilegra]] hópa og skipulagði borgarafund á [[Hótel Borg]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1990-1999/|title=1990 – 1999 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref>
Árið 1999 héldu Samtökin '78 Hinsegin helgi í lok júní sem markaði mikil tímamót. Augljóst var að hugarfarsbreyting hafði átt sér stað í samfélaginu, en um 1.500 manns mættu á útitónleika á [[Ingólfstorg|Ingólfstorgi]], og voru flestir þeirra [[Gagnkynhneigð|gagnkynhneigðir]]. Auk tónleika var boðið upp á málþing, dansleiki og ýmsar aðrar skemmtanir til að minnast [[Stonewall-uppþotin|Stonewall-uppþotanna]]. Í kjölfarið voru menn farnir að ræða möguleikann á að ganga niður [[Laugavegur|Laugaveginn]].<ref name=":4" />
=== 21. öld ===
Samtökin '78 einbeittu sér lengi vel eingöngu að málefnum samkynhneigðra en undir lok 20. aldar urðu mikil straumhvörf. Árið 1993 sagði hópur félagsmanna sig úr samtökunum eftir að aðalfundur hafnaði tillögu um að veita tvíkynhneigðum aðild. Þessi hópur stofnaði þá „Félagið – réttindafélag tvíkynhneigðra og samkynhneigðra“, en félagið lognaðist út af árið [[2007]] þegar Samtökin '78 ákváðu loks að opna fyrir aðild tvíkynhneigðs fólks. Árið [[2010]] samþykkti aðalfundur Samtakanna '78 að veita trans fólki aðild að félaginu og í framhaldi var undirskrift Samtakanna ’78 breytt úr „félag lesbía og homma á Íslandi“ í „félag hinsegin fólks á Íslandi“, til að styrkja samstöðu félagsmanna og gera fólki kleift að finna sér stað á eigin forsendum.<ref name=":0" /><ref>{{Cite web|url=https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/|title=Hinsegin|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref>
Árið 2016 olli aðildarumsókn [[BDSM á Íslandi|BDSM-samtakanna]] miklum deilum innan Samtakanna '78. Í mars það ár var haldinn aðalfundur þar sem aðildin var samþykkt, en sá fundur var síðar dæmdur ógildur og endurtekinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016492552d/stora-bdsm-malid-getum-vid-ekki-vid-unnt-folki-thess-sama-og-vid-bordumst-sjalf-fyrir-til-handa-okkur-|title=Stóra BDSM-málið: „Getum við ekki við unnt fólki þess sama og við börðumst sjálf fyrir til handa okkur?“ - Vísir|last=Daðason|first=Kolbeinn Tumi|date=2016-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Í september sama ár var haldinn nýr aðalfundur þar sem aðildin var aftur samþykkt með 179 atkvæðum gegn 127, en þrír skiluðu auðu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016492453d/bdsm-faer-adild-ad-samtokunum-78|title=BDSM fær aðild að Samtökunum '78 - Vísir|last=þorkelsdóttir|first=nína hjördís|date=2016-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Þrátt fyrir þessa niðurstöðu varð hún þess valdandi að mikið af eldri kynslóð samkynhneigðra sagði skilið við Samtökin '78, þar á meðal stofnandinn Hörður Torfason og nokkrir fyrrverandi formenn, eins og [[Þorvaldur Kristinsson]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/menning-og-daegurmal/samtokin-78-skuldi-tveimur-kynslodum-afsokun/|title=Samtökin '78 skuldi tveimur kynslóðum afsökun - RÚV.is|date=2019-10-29|website=RÚV|access-date=2025-06-13}}</ref>
== Hagsmunafélög ==
Mörg önnur hinsegin félagasamtök eiga aðild að Samtökunum '78 og má þess vegna kalla félagið regnhlífarsamtök fyrir önnur félagasamtök sem tengjast hinsegin baráttu, menningu og starfi. Hagsmunafélögin eru 12 talsins og eru þau öll sjálfstætt starfandi.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/um-samtokin-78/hagsmunafelog/|title=Hagsmunafélög|website=Samtökin '78|language=is-IS|access-date=2019-04-11}}</ref>
*[[Ásar á Íslandi]] – Félag eikynhneigðra á Íslandi
*[[BDSM á Íslandi]] – Stuðnings- og fræðslufélag fólks með BDSM-hneigðir
*[[Félag hinsegin foreldra]]
*[[Intersex Ísland]] – Samtök fyrir einstaklinga með [[Ódæmigerð kyneinkenni|ódæmigerð kyneinkenni (e. intersex)]], fjölskyldur þeirra og aðra aðstandendur
*[[Íþróttafélagið Styrmir]] – Íslenskt íþróttafélag fyrir hinsegin fólk
*[[HIN – Hinsegin Norðurland]] – Samtök sem beita sér fyrir réttindum og sýnileika hinsegin fólks á landsbyggðinni
*[[Hinsegin Austurland]]
*[[Hinsegin dagar]] – Reykjavík Pride
* [[Hinsegin kórinn]] – Kór hinsegin fólks í Reykjavík og nágrenni
*[[Q – Félag hinsegin stúdenta]] – Félag sem beitir sér í réttindabaráttu hinsegin fólks innan sem og utan háskólasamfélagsins
*[[Trans Ísland]] – Stuðnings- og baráttusamtök fyrir trans fólk á Íslandi
*[[Trans vinir]] – Hagsmunasamtök foreldra og aðstandenda trans barna og ungmenna á Íslandi
== Þjónusta og innra starf ==
=== Fræðsla ===
Samtökin '78 bjóða upp á fræðslu um hinseginleika. Fræðarar Samtakanna ’78 er hópur af þjálfuðu starfsfólki og verktökum. Fræðslan stuðlar að upplýstri umræðu og þekkingu á málefnum hinsegin fólks. Samtökin '78 bjóða upp á fjölbreytta fræðslu fyrir öll skólastig, kennara, heilbrigðisstarfsfólk og fyrirtæki. Gert er ráð fyrir að um 15.500 manns hafi hlotið fræðslu frá Samtökunum '78 árið 2023.<ref>{{Vefheimild|url=https://k3r6k4a9.rocketcdn.me/wp-content/uploads/2024/03/S78-arsskyrsla-2023-2.pdf|titill=Ársskýrsla Samtakanna '78 2023-2024|ár=2024}}</ref>
=== Ráðgjöf ===
Samtökin '78 bjóða upp á ókeypis ráðgjöf fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þess. Ráðgjafar félagsins eru allir fagmenntaðir og bjóða þeir m.a. upp á félagsráðgjöf, sálfræðiráðgjöf og lögfræðiráðgjöf.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/thjonusta/radgjof/um-radgjofina/|title=Um ráðgjöfina|website=Samtökin '78|language=is-IS|access-date=2019-04-11}}</ref> Árið 2023 voru 1662 ráðgjafatímar hjá Samtökunum '78.
=== Stuðningshópar ===
Samtökin '78 bjóða upp á ýmsa stuðningshópa fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þar sem fólk getur komið og deilt reynslu og ráðum meðal jafningja. Stuðningshópum er stýrt af fagmenntuðum ráðgjöfum Samtakanna '78.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/starfsemin/studningshopar/|title=Stuðningshópar|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2023-02-20}}</ref>
== Formenn Samtakanna '78 ==
Formenn samtakanna frá upphafi eru:
* [[Guðni Baldursson]] (1978-86)
* [[Þorvaldur Kristinsson]] (1986-1989)
* [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] (1989-1990)
* [[Guðrún Gísladóttir (form. Samtakanna 78)|Guðrún Gísladóttir]] (1990-1991)
* [[Þorvaldur Kristinsson]] (1991-1993)
* [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] (1993-1994)
* [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] (1994-1997)
* [[Percy Stefánsson]] (1997)
* [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] (1997-1999)
* [[Matthías Matthíasson]] (1999-2000)
* [[Þorvaldur Kristinsson]] (2000-2005)
* [[Hrafnhildur Gunnarsdóttir]] (2005-2007)
* [[Frosti Jónsson]] (2007-2010)
* [[Svanfríður Lárusdóttir]] (2010-2011)
* [[Guðmundur Helgason]] (2011-2013)
* [[Anna Pála Sverrisdóttir]] (2013-2014)
* [[Hilmar Hildarson Magnúsarson]] (2014-2016)
* [[María Helga Guðmundsdóttir]] (2016-2019)
* [[Þorbjörg Þorvaldsdóttir]] (2019-2022)
* [[Álfur Birkir Bjarnason]] (2022-2024)
* [[Bjarndís Helga Tómasdóttir]] (2024-)
== Tenglar ==
* [http://www.samtokin78.is/ Vefur Samtakanna 78]
*[http://www.hinsegindagar.is/ Vefur Hinsegin daga]
* [https://otila.is/ Fræðsluvefurinn Hinsegin frá Ö til A]
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{s|1978}}
[[Flokkur:Íslensk hinseginfélög]]
[[Flokkur:Hinsegin saga]]
[[Flokkur:Stofnað 1978]]
tw5zatcibfdiu5a2m5f45priagwdsll
Nowe Warpno
0
120168
1920119
1499137
2025-06-13T14:08:33Z
Marcin 303
101381
1920119
wikitext
text/x-wiki
{{hnit|53|43|N|14|16|E|display=title|region:PL}}
[[File:SM Nowe Warpno Ratusz 2019 (4).jpg|thumb|Ráðhús]]
'''Nowe Warpno''' ([[Þýska]]: ''Neuwarp'') er borg með smábátahöfn í [[Pólland]], [[Vestur-Pommern (hérað)|Vestur-Pommern]]. Hún liggur nálægur [[Police]], við [[Szczecin Lón]] (pólska: [[Zalew Szczeciński]], Þýska: [[Stettiner Haff]]).
* Íbúafjöldi (2014): 1.223
== Ferðamannastaða ==
* Kirkja (15. öldin)
* Ráðhús (17. öldin), torg
* Smábátahöfn nálægt torg
* Kirkja (18. öldin) í hverfi Karszno
<gallery>
File:POL Nowe Warpno COA.svg|Skjaldarmerki Nowe Warpno
File:Nowe Warpno Karszno kosciol (2).jpg|Kirkja í hverfi Karszno
File:0906 Port Nowe Warpno ZPL 1.jpg|Smábátahöfn
File:Hans Hartig Im Hafen von Neuwarp 1918.jpg|Hans Hartig: Im Hafen von Neuwarp 1918
File:Karszno palac (4).jpg|Höll í hverfi Karszno
</gallery>
== Tengt efni ==
* [[Police]]
* [[Szczecin]]
* [[Świnoujście]]
== Tenglar ==
{{Commons|left|Category:Nowe Warpno}}
* [http://www.nowewarpno.pl/ Nowe Warpno]
[[Flokkur:Borgir í Póllandi]]
[[Flokkur:Vestur-Pommern (hérað)|Vestur-Pommern]]
2nr9clkobnba5xtxr54m3mnfe76j4t9
Stöð 2 Sport 2
0
123823
1920122
1464223
2025-06-13T14:45:50Z
EmausBot
13659
Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Sýn Sport]]
1920122
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun [[Sýn Sport]]
g9jvc53w63rxs8smzb666686v7e6993
Ólafur Jónsson
0
124901
1920155
1560466
2025-06-13T20:56:52Z
Cosimoprimo
95895
added another well-known/important individual with this name
1920155
wikitext
text/x-wiki
'''Ólafur Jónsson''' getur átt við eftirfarandi menn:
* [[Ólafur Jónsson (lögsagnari)|Ólaf Jónsson]] lögsagnara.
* [[Ólafur Jónsson, ráðunautur|Ólaf Jónsson]] ráðunaut og rithöfund
* [[Ólafur Jónsson (skólameistari)|Ólaf Jónsson]] Skólameistara
* [[Ólafur Jónsson (prestur á Miklabæ)|Ólaf Jónsson]] prest á Miklabæ
* [[Ólafur Jónsson, fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta|Ólaf Jónsson]] fyrrverandi liðsmann og fyrirliða íslenska landsliðsins í handbolta
* Ólaf Jónsson prest og skáld á Söndum í Dýrafirði
{{aðgreining}}
8h0j8zcvhd8rvo5r8fn5zveqiq6w1z9
Ruhollah Khomeini
0
126006
1920112
1917911
2025-06-13T13:01:02Z
TKSnaevarr
53243
/* Stríðið við Írak */
1920112
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálamaður
| nafn = Ruhollah Khomeini
| nafn_á_frummáli= {{nobold|روحالله خمینی}}
| mynd = Portrait of Ruhollah Khomeini.jpg
| titill= [[Æðsti leiðtogi Írans]]
| stjórnartíð_start = [[3. desember]] [[1979]]
| stjórnartíð_end= [[3. júní]] [[1989]]
| forseti = {{Plain list|
* [[Abolhassan Banisadr]]
* [[Mohammad-Ali Rajai]]
* [[Ali Khamenei]]}}
| forsætisráðherra = {{Plain list|
* [[Mehdi Bazargan]]
* [[Mohammad-Ali Rajai]]
* [[Mohammad-Javad Bahonar]]
* [[Mohammad-Reza Mahdavi Kani]]
* [[Mir-Hossein Mousavi]]}}
| forveri = ''Embætti stofnað''
| eftirmaður = [[Ali Khamenei]]
| myndatexti1 = Khomeini árið 1981.
| fæddur = {{fæðingardagur|1902|9|24}}
| fæðingarstaður = [[Khomeyn]], [[Íran]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1989|6|3|1902|9|24}}
| dánarstaður = [[Teheran]], [[Íran]]
| þjóderni = [[Íran]]skur
| maki = Khadijeh Saqafi (g. 1929)
| börn = 7
| háskóli = Qom-klerkaskólinn
|undirskrift = Ruhollah Khomeini signature.svg
}}
'''Ruhollah Mostafavi Moosavi Khomeini''' ([[persneska]] روحالله خمینی; [[24. september]] [[1902]] – [[3. júní]] [[1989]]) var [[íran]]skur trúarleiðtogi og leiðtogi [[íranska byltingin|írönsku byltingarinnar]] [[1979]] þar sem [[Íranskeisari|Íranskeisara]], [[Múhameð Resa Pahlavi]], var steypt af stóli. Eftir byltinguna varð Khomeini [[æðsti leiðtogi Írans]] þar til hann lést. Khomeini var líka þekktur sem [[marja'|æðstiklerkur]] Írans. Stuðningsmenn hans kalla hann [[ímam]] Khomeini, en aðrir titla hann oft [[ayatollah]] sem vísar til háttsettra sjíaklerka í [[tólfungaútgáfa sjía íslam|tólfungaútgáfu sjía íslam]].
Khomeini varð æðstiklerkur (''marja'''') eftir lát [[Seyyed Husayn Borujerdi]] árið 1963. Klerkastéttin hafði þá lengi verið í vörn gagnvart veraldlegri stjórn [[Resa Sja|Rezā Shāh]]. Khomeini hafnaði „[[Hvíta byltingin|hvítu byltingu]]“ keisarans, röð umbóta að vestrænni fyrirmynd. Vegna mótmælanna var Khomeini handtekinn um stutt skeið og síðan rekinn í útlegð. Lengst af bjó hann í [[Nadjaf]] í [[Írak]]. Hann kynti undir vaxandi andstöðu við stjórn keisarans. Eftir lát umbótasinnans [[Ali Shariati]] 1977 varð Khomeini óskoraður leiðtogi andspyrnunnar. Eftir flótta keisarans til Egyptalands í janúar [[1979]] sneri Khomeini aftur til Írans sem andlegur leiðtogi byltingarinnar. Hann barðist gegn bráðabirgðastjórn [[Shapour Bakhtiar]] og tók öll völd í febrúar. Í lok mars lýsti hann yfir stofnun íslamsks lýðveldis í Íran. Ný stjórnarskrá gerði hann að æðsta leiðtoga og stofnaði tólf manna [[klerkaráð Írans|klerkaráð]] með neitunarvald þar sem lög stangast á við [[íslam]].
==Æviágrip==
Ruhollah Khomeini fæddist árið 1902 í bænum Khomeyn, litlu þorpi um 350 km sunnan við [[Teheran]]. Hann hlaut hefðbundna skólagöngu en nam síðan [[íslömsk fræði]] við hinn virta guðfræðiskóla í Qom. Að loknu námi varð hann kennari við skólann.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=263}}
Khomeini hafði lítil afskipti af stjórnmálum fyrr en árið 1962, þegar [[Múhameð Resa Pahlavi]], keisari Írans, hóf hina svokölluðu [[Hvíta byltingin|hvítu byltingu]]. Khomeini taldi hvítu byltinguna hafa slæm áhrif á íranskan landbúnað og hóf því að gagnrýna keisarann í predikunum sínum. Khomeini gagnrýndi keisarann jafnframt fyrir náin tengsl hans við [[Bandaríkin]] og [[Ísrael]] og sakaði hann um að vilja tortíma [[íslam]] í Íran með hjálp [[Gyðingar|Gyðinga]].{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=264}}
Árið 1963 var Khomeini handtekinn fyrir stjórnmálaskoðanir sínar og dæmdur til dauða fyrir [[föðurlandssvik]]. Íranskir klerkar, þar á meðal [[ajatolla]]nn [[Mohammad Kazem Shariatmadari]], komu Khomeini hins vegar til aðstoðar og fengu því ágegnt að keisarinn lét sleppa honum úr fangelsi. Khomeini hélt hins vegar áfram að gagnrýna keisarann eftir lausn sína úr fangavistinni, sér í lagi eftir að keisarinn innleiddi árið 1964 ný lög sem veittu Bandaríkjamönnum ný diplómatísk réttindi í Íran í skiptum fyrir að heimila vopnasölu til landsins. Þann 27. október 1964 flutti Khomeini fræga ræðu þar sem hann sagði þessi lög staðfesta að Íran væri orðin nýlenda Bandaríkjanna.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=264}}
Í kjölfar ræðunnar var Khomeini gerður útlægur frá Íran. Hann hélt fyrst til [[Tyrkland]]s en settist síðan að í [[Najaf]] í [[Írak]]. Þar hélt Khomeini áfram virkri andstöðu gegn keisaranum. Hann predikaði, skrifaði greinar og gaf reglulega út yfirlýsingar gegn keisarastjórninni og segulbandssnældum af ræðum hans var oft smyglað til Írans þrátt fyrir tilraunir leynilögreglu keisarans, [[SAVAK]], til að uppræta þær. Þrátt fyrir að Khomeini væri tiltölulega lítið þekktur utan Írans fjölgaði fylgismönnum hans jafnt og þétt og fyrirlestrar hans voru vel sóttir.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=265}}
Árið 1970 breytti Khomeini um stefnu og fór, fremur en að gagnrýna aðeins persónu Múhameðs Resa Pahlavi keisara, að gagnrýna keisaraembættið sem slíkt. Hann fór opinberlega að kalla eftir því að Íran yrði stýrt af [[Íslamismi|íslömsku ríkisvaldi]] sem ætti að koma í stað keisarans eftir allsherjarbyltingu. Árið 1971 gaf Khomeini út ritið ''Umboð löggjafans'' (''Velayat-e Faqih''), þar sem hann lýsti því yfir að konungsveldi líkt og Pahlavi-ríkið væru í andstöðu við vilja Guðs þar sem löggjafarvald og fullveldi lægju hjá Guði. Í stað löggjafarþings ætti því að setja á fót stofnun þar sem löglærðir klerkar túlkuðu og framfylgdu lögum Guðs.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=266}} Þessar hugmyndir Khomeini voru í ósamræmi við trúarlega hefð [[sjía]], þar sem umboð klerka hafði ávallt verið skilgreint á tiltekinn máta og náði ekki til pólitískra og veraldlegra mála.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=267}}
===Khomeini og íranska byltingin===
[[Mynd:Imam Khomeini in Mehrabad.jpg|thumb|left|Khomeini snýr aftur til Írans úr útlegðinni þann 1. febrúar 1979.]]
Í aðdraganda [[Íranska byltingin|írönsku byltingarinnar]] 1978 voru margir Íranir farnir að líta á Khomeini sem raunverulegt andsvar við keisaranum, án þess endilega að kunna góð skil á hugmyndafræði hans eða framtíðarsýn. Þar sem ný öld hófst samkvæmt [[Íslamska tímatalið|íslamska tímatalinu]] í desember 1979 biðu sumir múslimar þess að nýr leiðtogi (''[[mahdi]]'') myndi birtast til að marka upphaf aldarinnar. Sumir sjíamúslimar trúðu því jafnvel að Khomeini væri hinn horfni ''[[imam]]'' og fóru því að titla Khomeini ''imam'', sem hann staðfesti aldrei en neitaði ekki heldur.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=269}}
Gríðarleg eftirvænting ríkti því þegar Khomeini lenti á flugvellinum í Teheran þann 1. febrúar 1979, eftir að keisarinn hafði flúið land vegna byltingarinnar. Þegar Khomeini kom aftur til Írans voru ríkisvaldið, herinn og efnahagurinn í lamasessi vegna byltingarinnar og margir stjórnmálaflokkar börðust enn sín á milli um forystu innan nýja stjórnskipulagsins.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=270}} Flestir stjórnmálaleiðtogar bjuggust við því að Khomeini myndi setjast að í [[Qom]] og gerast eins konar andlegur leiðtogi þjóðarinnar eftir byltinguna fremur en að gegna pólitísku hlutverki, en Khomeini hafði annað í huga.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=271}}
Eftir að Khomeini komst til valda lét hann reka forsætisráðherrann [[Shapour Bakhtiar]] og skipaði hans í stað [[Mehdi Bazargan]]. Hann stofnaði jafnframt æðstaráð kennimanna sem gat beitt neitunarvaldi gegn stjórn Bazargans. Í þjóðaratkvæðagreiðslu í mars 1979 samþykktu Íranir að breyta landinu úr keisaradæmi í lýðveldi. Khomeini beitti sér fyrir því að ný stjórnarskrá landsins yrði alfarið byggð á kenningum íslams. Ný stjórnarskrá Íslamska lýðveldisins Írans byggði að miklu leyti á hugmyndum Khomeini og gerði meðal annars ráð fyrir að allar ákvarðanir [[Íransþing|íranska þingsins]] yrðu að fá samþykki tólf manna æðstaráðs sem yrði skipað löglærðum klerkum. Stjórnarskráin stofnaði jafnframt embætti [[Æðsti leiðtogi Írans|æðsta leiðtoga Írans]], sem fékk það hlutverk að stýra æðstaráðinu og vera leiðtogi þjóðarinnar í umboði og fjarveru hins horfna ''imams''.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=271}} Khomeini var í kjölfarið skipaður í embættið til lífstíðar.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=272}}
===Gíslatakan í Teheran===
Eftir að Khomeini tók völdin í Íran var starfsmönnum bandaríska sendiráðsins fækkað úr nærri eitt þúsund í aðeins sextíu. Sendiráðið lá þá undir stöðugu grjótkasti og Khomenei ól á hatri á Bandaríkjunum, sem hann kallaði „hinn mikla satan“ sem sæti að svikráðum við Írani. Þann 22. október 1979 fékk hinn brottræki fyrrum keisari Pahlavi að fara til Bandaríkjanna til að leita sér lækninga vegna krabbameins. [[Jimmy Carter]] Bandaríkjaforseti og stjórn hans neituðu að framselja keisarann til Írans, sem jók enn á reiði íransks almennings gagnvart Bandaríkjunum. Í nóvember 1979 réðust íranskir stúdentar inn í bandaríska sendiráðið og tóku starfsmenn þess og fjölskyldur þeirra í gíslingu. Sumir þeirra hugsuðu sér að hægt yrði að fá keisarann framseldan í skiptum fyrir gíslana eða koma í veg fyrir að gagnbylting yrði gerð í landinu með stuðningi Bandaríkjanna.<ref name=rúv>{{Vefheimild|titill=40 ár frá gíslatökunni í Teheran|url=https://www.ruv.is/frett/40-ar-fra-gislatokunni-i-teheran|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Pálmi Jónasson|ár=2019|mánuður=4. nóvember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=22. apríl}}</ref>
Í fyrstu var Khomeini andsnúinn [[Gíslatakan í Teheran|gíslatökunni]] en hann skipti fljótt um skoðun og fór að hrósa gíslatökuhópnum. Gíslatakan og deilan við Bandaríkin sameinuðu írönsku þjóðina og juku byltingarandann í landinu. Í apríl 1980 skipaði Jimmy Carter hernaðaraðgerðina „Arnarkló“ til að bjarga gíslunum en hún misheppnaðist hrapalega þegar bandarískar þyrlur lentu í sandstormum og biluðu á dularfullan hátt. Einn Írani lést í aðgerðinni en átta Bandaríkjamenn. Khomeini þakkaði guðlegri forsjón fyrir hrakfarir Badnaríkjamanna og vinsældir hans jukust gífurlega á kostnað hófsamari afla innan Írans. Í samningaviðræðum um gíslanna á næstu mánuðum samþykkti Carter ítrekað niðurlægjandi skilmála um lausn gíslanna en Khomeini hafnaði öllum samningunum á síðustu stundu. Gíslunum var að endingu ekki sleppt fyrr en stuttu eftir að [[Ronald Reagan]] hafði tekið við af Carter sem forseti Bandaríkjanna eftir [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1980|forsetakosningarnar 1980]]. Gíslatökumálið styrkti mjög stöðu Khomeini og hjálpaði stuðningsmönnum hans að brjóta andstöðu í Íran á bak aftur.<ref name=rúv/>
===Stríðið við Írak===
[[Mynd:خمینی و مردم.JPG|thumb|right|Khomeini heilsar stuðningsfólki sínu.]]
Eftir valdatöku Khomeini í Íran fór hann að skipta sér að innanríkismálum í nágrannaríkinu [[Írak]] og hvatti til þess að íslömsk bylting yrði gerð í landinu. Landamæraátök brutust af og til út milli ríkjanna tveggja á næstu mánuðum.<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|20123|Af hverju hófst Persaflóastríðið fyrra?|höfundur=Ingimar Jenni Ingimarsson|dags=17. janúar 2022|skoðað=18. janúar 2025}}</ref>
Þann 17. september 1980 sögðu Írakar sig frá [[Alsír-sáttmálinn|Alsír-sáttmálanum]], sem hafði verið gerður milli Írans og Íraks árið 1975 til að leysa úr landamæradeilum ríkjanna. [[Saddam Hussein]], forseti Íraks, vísaði til þess að Íran neitaði að hlíta ákvæðum sáttmálans og sagði hann ógildan vegna landamæraátakanna og afskipta Írana af innanríkismálum Íraka.<ref name=vísindavefur/> Þann 22. september 1980 hófst [[stríð Íraks og Írans]] þegar Írakar gerðu innrás í Íran. Með innrásinni gerði Saddam Hussein tilkall til [[Shatt al-Arab]]-siglingaleiðarinnar og [[Khuzestan]]s.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=282}} Saddam taldi að Íran væri í óreiðu vegna byltingarinnar og því lægi landið vel við höggi, þrátt fyrir að Íran væri mun stærra og fjölmennara en Írak.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=283}} Írökum varð nokkuð ágengt á fyrstu vikum stríðsins en eftir það komu Íranir sér upp öflugri mótspyrnu og stríðið varð að langvinnu [[þreytistríð]]i. Þvert á það sem Saddam hafði ætlað sér þjappaði stríðið Írönum saman og styrkti völd Khomeini og róttækari arms byltingaraflanna. Á þessum tíma urðu ''pasadaran-'' og ''basiji''-deildir hins nýja [[Íranski byltingarvörðurinn|Íranska byltingarvarðar]] meðal öflugustu hersveita Írana.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=284}}
Í áróðri stjórnarinnar lagði Khomeini áherslu á stríðið sem baráttu á milli góðs og ills og á milli [[íslam]]s og trúleysingjans Saddams Hussein. Með því að stilla stríðinu upp sem stríði í þágu íslams vann Khomeini sér stuðning alþýðunnar og fékk Írani til að berjast af trúarofsa. Margir hermenn létust í sjálfsmorðsárásum gegn Írökum til þess að ávinna sér píslarvættisdauða.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=285}}
Stríð Írans og Íraks dróst á langinn og hafði mjög slæm áhrif á atvinnuvegi Írans, sér í lagi á tekjur ríkisins af olíuframleiðslu þeirra. Þann 2. júní 1988 setti Khomeini þingforsetann [[Akbar Hashemi Rafsanjani]] yfir allan herafla íslamska lýðveldisins. Rafsanjani hóf fljótt umleitanir til að binda enda á stríðið til þess að bjarga efnahagi Írans.<ref>{{Tímarit.is|2546885|Erkiklerkur fær að geifla á eitrinu|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=23. júlí 1988|blaðsíða=14|höfundur=Magnús Torfi Ólafsson}}</ref> Khomeini féllst loksins á tillögu um vopnahlé þann 20. júlí 1988. Hann lýsti því yfir að sú ákvörðun hefði verið „banvænni en eitur“ en væri þó nauðsynleg til að bjarga byltingunni.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=288}}
===Dauðadómurinn gegn Salman Rushdie===
Árið 1989 gaf Khomeini út ''[[fatwa]]'' þar sem hann dæmdi rithöfundinn [[Salman Rushdie]] til dauða fyrir [[guðlast]]. Khomeini vísaði til þess að bók Rushdie, ''[[Söngvar Satans]]'', fæli í sér siðlausa og móðgandi umfjöllun um Múhameð spámann og eiginkonur hans, auk þess sem hann taldi að bókin rangtúlkaði og afbakaði boðskap [[kóran]]sins. Harðar deilur sköpuðust meðal múslima um lögmæti og réttmæti dauðadómsins þar sem [[sjaríalög]] gera aðeins ráð fyrir að gefa megi út ''fatwa'' að ströngum skilyrðum uppfylltum. Andstæðingar dauðadómsins bentu á að sönnunarbyrðin væri afar mikil vegna guðlasts og hinn ákærði þyrfti að játa brot sitt fyrir rétti þrisvar sinnum, sem Rushdie gerði aldrei.<ref name=vísindavefurinn>{{Vísindavefurinn|6366|Af hverju var rithöfundurinn Salman Rushdie dæmdur til dauða?|höfundur=Guðrún Margrét Guðmundsdóttir|dags=8. nóvember 2006|skoðað=21. apríl 2024}}</ref>
Khomeini sagði tilgang dauðadómsins vera að verja heiður íslamstrúar og treysta bönd múslima um allan heim. Hins vegar hafa sumir fræðimenn dregir opinberar ástæður dauðadómsins í efa og haldið því fram að um hafi verið að ræða pólitíska refskák. Ætlun Khomeini hafi öðru fremur verið að bæja athygli Írana frá slæmu ástandi í landinu vegna [[Stríð Íraks og Írans|stríðs Írans og Íraks]]. Hafi hann viljað endurvekja anda íslömsku byltingarinnar með því að ganga fram sem verndari íslam á svo afgerandi hátt.<ref name=vísindavefurinn/>
==Heimildir==
* {{Cite book|title=Mið-Austurlönd: Fortíð, nútíð og framtíð|year=2018|author=Magnús Þorkell Bernharðsson|place=Reykjavík|publisher=Mál og menning|isbn=978-9979-3-3683-9}}
==Tilvísanir==
<references/>
{{commonscat}}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Æðsti leiðtogi Írans]]
| frá = [[3. desember]] [[1979]]
| til = [[3. júní]] [[1989]]
| fyrir = Fyrstur í embætti
| eftir = [[Ali Khamenei]]
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Khomeini, Ruhollah}}
[[Flokkur:Æðstuklerkar Írans]]
[[Flokkur:Íranskir byltingarmenn]]
[[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]]
{{fd|1902|1989}}
jcwzls9gokza6zkeyuhwunfmou5xo89
1920114
1920112
2025-06-13T13:29:12Z
TKSnaevarr
53243
/* Gíslatakan í Teheran */
1920114
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálamaður
| nafn = Ruhollah Khomeini
| nafn_á_frummáli= {{nobold|روحالله خمینی}}
| mynd = Portrait of Ruhollah Khomeini.jpg
| titill= [[Æðsti leiðtogi Írans]]
| stjórnartíð_start = [[3. desember]] [[1979]]
| stjórnartíð_end= [[3. júní]] [[1989]]
| forseti = {{Plain list|
* [[Abolhassan Banisadr]]
* [[Mohammad-Ali Rajai]]
* [[Ali Khamenei]]}}
| forsætisráðherra = {{Plain list|
* [[Mehdi Bazargan]]
* [[Mohammad-Ali Rajai]]
* [[Mohammad-Javad Bahonar]]
* [[Mohammad-Reza Mahdavi Kani]]
* [[Mir-Hossein Mousavi]]}}
| forveri = ''Embætti stofnað''
| eftirmaður = [[Ali Khamenei]]
| myndatexti1 = Khomeini árið 1981.
| fæddur = {{fæðingardagur|1902|9|24}}
| fæðingarstaður = [[Khomeyn]], [[Íran]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1989|6|3|1902|9|24}}
| dánarstaður = [[Teheran]], [[Íran]]
| þjóderni = [[Íran]]skur
| maki = Khadijeh Saqafi (g. 1929)
| börn = 7
| háskóli = Qom-klerkaskólinn
|undirskrift = Ruhollah Khomeini signature.svg
}}
'''Ruhollah Mostafavi Moosavi Khomeini''' ([[persneska]] روحالله خمینی; [[24. september]] [[1902]] – [[3. júní]] [[1989]]) var [[íran]]skur trúarleiðtogi og leiðtogi [[íranska byltingin|írönsku byltingarinnar]] [[1979]] þar sem [[Íranskeisari|Íranskeisara]], [[Múhameð Resa Pahlavi]], var steypt af stóli. Eftir byltinguna varð Khomeini [[æðsti leiðtogi Írans]] þar til hann lést. Khomeini var líka þekktur sem [[marja'|æðstiklerkur]] Írans. Stuðningsmenn hans kalla hann [[ímam]] Khomeini, en aðrir titla hann oft [[ayatollah]] sem vísar til háttsettra sjíaklerka í [[tólfungaútgáfa sjía íslam|tólfungaútgáfu sjía íslam]].
Khomeini varð æðstiklerkur (''marja'''') eftir lát [[Seyyed Husayn Borujerdi]] árið 1963. Klerkastéttin hafði þá lengi verið í vörn gagnvart veraldlegri stjórn [[Resa Sja|Rezā Shāh]]. Khomeini hafnaði „[[Hvíta byltingin|hvítu byltingu]]“ keisarans, röð umbóta að vestrænni fyrirmynd. Vegna mótmælanna var Khomeini handtekinn um stutt skeið og síðan rekinn í útlegð. Lengst af bjó hann í [[Nadjaf]] í [[Írak]]. Hann kynti undir vaxandi andstöðu við stjórn keisarans. Eftir lát umbótasinnans [[Ali Shariati]] 1977 varð Khomeini óskoraður leiðtogi andspyrnunnar. Eftir flótta keisarans til Egyptalands í janúar [[1979]] sneri Khomeini aftur til Írans sem andlegur leiðtogi byltingarinnar. Hann barðist gegn bráðabirgðastjórn [[Shapour Bakhtiar]] og tók öll völd í febrúar. Í lok mars lýsti hann yfir stofnun íslamsks lýðveldis í Íran. Ný stjórnarskrá gerði hann að æðsta leiðtoga og stofnaði tólf manna [[klerkaráð Írans|klerkaráð]] með neitunarvald þar sem lög stangast á við [[íslam]].
==Æviágrip==
Ruhollah Khomeini fæddist árið 1902 í bænum Khomeyn, litlu þorpi um 350 km sunnan við [[Teheran]]. Hann hlaut hefðbundna skólagöngu en nam síðan [[íslömsk fræði]] við hinn virta guðfræðiskóla í Qom. Að loknu námi varð hann kennari við skólann.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=263}}
Khomeini hafði lítil afskipti af stjórnmálum fyrr en árið 1962, þegar [[Múhameð Resa Pahlavi]], keisari Írans, hóf hina svokölluðu [[Hvíta byltingin|hvítu byltingu]]. Khomeini taldi hvítu byltinguna hafa slæm áhrif á íranskan landbúnað og hóf því að gagnrýna keisarann í predikunum sínum. Khomeini gagnrýndi keisarann jafnframt fyrir náin tengsl hans við [[Bandaríkin]] og [[Ísrael]] og sakaði hann um að vilja tortíma [[íslam]] í Íran með hjálp [[Gyðingar|Gyðinga]].{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=264}}
Árið 1963 var Khomeini handtekinn fyrir stjórnmálaskoðanir sínar og dæmdur til dauða fyrir [[föðurlandssvik]]. Íranskir klerkar, þar á meðal [[ajatolla]]nn [[Mohammad Kazem Shariatmadari]], komu Khomeini hins vegar til aðstoðar og fengu því ágegnt að keisarinn lét sleppa honum úr fangelsi. Khomeini hélt hins vegar áfram að gagnrýna keisarann eftir lausn sína úr fangavistinni, sér í lagi eftir að keisarinn innleiddi árið 1964 ný lög sem veittu Bandaríkjamönnum ný diplómatísk réttindi í Íran í skiptum fyrir að heimila vopnasölu til landsins. Þann 27. október 1964 flutti Khomeini fræga ræðu þar sem hann sagði þessi lög staðfesta að Íran væri orðin nýlenda Bandaríkjanna.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=264}}
Í kjölfar ræðunnar var Khomeini gerður útlægur frá Íran. Hann hélt fyrst til [[Tyrkland]]s en settist síðan að í [[Najaf]] í [[Írak]]. Þar hélt Khomeini áfram virkri andstöðu gegn keisaranum. Hann predikaði, skrifaði greinar og gaf reglulega út yfirlýsingar gegn keisarastjórninni og segulbandssnældum af ræðum hans var oft smyglað til Írans þrátt fyrir tilraunir leynilögreglu keisarans, [[SAVAK]], til að uppræta þær. Þrátt fyrir að Khomeini væri tiltölulega lítið þekktur utan Írans fjölgaði fylgismönnum hans jafnt og þétt og fyrirlestrar hans voru vel sóttir.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=265}}
Árið 1970 breytti Khomeini um stefnu og fór, fremur en að gagnrýna aðeins persónu Múhameðs Resa Pahlavi keisara, að gagnrýna keisaraembættið sem slíkt. Hann fór opinberlega að kalla eftir því að Íran yrði stýrt af [[Íslamismi|íslömsku ríkisvaldi]] sem ætti að koma í stað keisarans eftir allsherjarbyltingu. Árið 1971 gaf Khomeini út ritið ''Umboð löggjafans'' (''Velayat-e Faqih''), þar sem hann lýsti því yfir að konungsveldi líkt og Pahlavi-ríkið væru í andstöðu við vilja Guðs þar sem löggjafarvald og fullveldi lægju hjá Guði. Í stað löggjafarþings ætti því að setja á fót stofnun þar sem löglærðir klerkar túlkuðu og framfylgdu lögum Guðs.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=266}} Þessar hugmyndir Khomeini voru í ósamræmi við trúarlega hefð [[sjía]], þar sem umboð klerka hafði ávallt verið skilgreint á tiltekinn máta og náði ekki til pólitískra og veraldlegra mála.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=267}}
===Khomeini og íranska byltingin===
[[Mynd:Imam Khomeini in Mehrabad.jpg|thumb|left|Khomeini snýr aftur til Írans úr útlegðinni þann 1. febrúar 1979.]]
Í aðdraganda [[Íranska byltingin|írönsku byltingarinnar]] 1978 voru margir Íranir farnir að líta á Khomeini sem raunverulegt andsvar við keisaranum, án þess endilega að kunna góð skil á hugmyndafræði hans eða framtíðarsýn. Þar sem ný öld hófst samkvæmt [[Íslamska tímatalið|íslamska tímatalinu]] í desember 1979 biðu sumir múslimar þess að nýr leiðtogi (''[[mahdi]]'') myndi birtast til að marka upphaf aldarinnar. Sumir sjíamúslimar trúðu því jafnvel að Khomeini væri hinn horfni ''[[imam]]'' og fóru því að titla Khomeini ''imam'', sem hann staðfesti aldrei en neitaði ekki heldur.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=269}}
Gríðarleg eftirvænting ríkti því þegar Khomeini lenti á flugvellinum í Teheran þann 1. febrúar 1979, eftir að keisarinn hafði flúið land vegna byltingarinnar. Þegar Khomeini kom aftur til Írans voru ríkisvaldið, herinn og efnahagurinn í lamasessi vegna byltingarinnar og margir stjórnmálaflokkar börðust enn sín á milli um forystu innan nýja stjórnskipulagsins.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=270}} Flestir stjórnmálaleiðtogar bjuggust við því að Khomeini myndi setjast að í [[Qom]] og gerast eins konar andlegur leiðtogi þjóðarinnar eftir byltinguna fremur en að gegna pólitísku hlutverki, en Khomeini hafði annað í huga.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=271}}
Eftir að Khomeini komst til valda lét hann reka forsætisráðherrann [[Shapour Bakhtiar]] og skipaði hans í stað [[Mehdi Bazargan]]. Hann stofnaði jafnframt æðstaráð kennimanna sem gat beitt neitunarvaldi gegn stjórn Bazargans. Í þjóðaratkvæðagreiðslu í mars 1979 samþykktu Íranir að breyta landinu úr keisaradæmi í lýðveldi. Khomeini beitti sér fyrir því að ný stjórnarskrá landsins yrði alfarið byggð á kenningum íslams. Ný stjórnarskrá Íslamska lýðveldisins Írans byggði að miklu leyti á hugmyndum Khomeini og gerði meðal annars ráð fyrir að allar ákvarðanir [[Íransþing|íranska þingsins]] yrðu að fá samþykki tólf manna æðstaráðs sem yrði skipað löglærðum klerkum. Stjórnarskráin stofnaði jafnframt embætti [[Æðsti leiðtogi Írans|æðsta leiðtoga Írans]], sem fékk það hlutverk að stýra æðstaráðinu og vera leiðtogi þjóðarinnar í umboði og fjarveru hins horfna ''imams''.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=271}} Khomeini var í kjölfarið skipaður í embættið til lífstíðar.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=272}}
===Gíslatakan í Teheran===
Eftir að Khomeini tók völdin í Íran var starfsmönnum bandaríska sendiráðsins fækkað úr nærri eitt þúsund í aðeins sextíu. Sendiráðið lá þá undir stöðugu grjótkasti og Khomenei ól á hatri á Bandaríkjunum, sem hann kallaði „hinn mikla satan“ sem sæti að svikráðum við Írani. Þann 22. október 1979 fékk hinn brottræki fyrrum keisari Pahlavi að fara til Bandaríkjanna til að leita sér lækninga vegna krabbameins. [[Jimmy Carter]] Bandaríkjaforseti og stjórn hans neituðu að framselja keisarann til Írans, sem jók enn á reiði íransks almennings gagnvart Bandaríkjunum. Í nóvember 1979 réðust íranskir stúdentar inn í bandaríska sendiráðið og tóku starfsmenn þess og fjölskyldur þeirra í gíslingu. Sumir þeirra hugsuðu sér að hægt yrði að fá keisarann framseldan í skiptum fyrir gíslana eða koma í veg fyrir að gagnbylting yrði gerð í landinu með stuðningi Bandaríkjanna.<ref name=rúv>{{Vefheimild|titill=40 ár frá gíslatökunni í Teheran|url=https://www.ruv.is/frett/40-ar-fra-gislatokunni-i-teheran|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Pálmi Jónasson|ár=2019|mánuður=4. nóvember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=22. apríl}}</ref>
Í fyrstu var Khomeini andsnúinn [[Gíslatakan í Teheran|gíslatökunni]] en hann skipti fljótt um skoðun og fór að hrósa gíslatökuhópnum. Gíslatakan og deilan við Bandaríkin sameinuðu írönsku þjóðina og juku byltingarandann í landinu. Í apríl 1980 skipaði Jimmy Carter hernaðaraðgerðina „Arnarkló“ til að bjarga gíslunum en hún misheppnaðist hrapalega þegar bandarískar þyrlur lentu í sandstormum og biluðu á dularfullan hátt. Einn Írani lést í aðgerðinni en átta Bandaríkjamenn. Khomeini þakkaði guðlegri forsjón fyrir hrakfarir Bandaríkjamanna og vinsældir hans jukust gífurlega á kostnað hófsamari afla innan Írans. Í samningaviðræðum um gíslanna á næstu mánuðum samþykkti Carter ítrekað niðurlægjandi skilmála um lausn gíslanna en Khomeini hafnaði öllum samningunum á síðustu stundu. Gíslunum var að endingu ekki sleppt fyrr en stuttu eftir að [[Ronald Reagan]] hafði tekið við af Carter sem forseti Bandaríkjanna eftir [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1980|forsetakosningarnar 1980]]. Gíslatökumálið styrkti mjög stöðu Khomeini og hjálpaði stuðningsmönnum hans að brjóta andstöðu í Íran á bak aftur.<ref name=rúv/>
===Stríðið við Írak===
[[Mynd:خمینی و مردم.JPG|thumb|right|Khomeini heilsar stuðningsfólki sínu.]]
Eftir valdatöku Khomeini í Íran fór hann að skipta sér að innanríkismálum í nágrannaríkinu [[Írak]] og hvatti til þess að íslömsk bylting yrði gerð í landinu. Landamæraátök brutust af og til út milli ríkjanna tveggja á næstu mánuðum.<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|20123|Af hverju hófst Persaflóastríðið fyrra?|höfundur=Ingimar Jenni Ingimarsson|dags=17. janúar 2022|skoðað=18. janúar 2025}}</ref>
Þann 17. september 1980 sögðu Írakar sig frá [[Alsír-sáttmálinn|Alsír-sáttmálanum]], sem hafði verið gerður milli Írans og Íraks árið 1975 til að leysa úr landamæradeilum ríkjanna. [[Saddam Hussein]], forseti Íraks, vísaði til þess að Íran neitaði að hlíta ákvæðum sáttmálans og sagði hann ógildan vegna landamæraátakanna og afskipta Írana af innanríkismálum Íraka.<ref name=vísindavefur/> Þann 22. september 1980 hófst [[stríð Íraks og Írans]] þegar Írakar gerðu innrás í Íran. Með innrásinni gerði Saddam Hussein tilkall til [[Shatt al-Arab]]-siglingaleiðarinnar og [[Khuzestan]]s.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=282}} Saddam taldi að Íran væri í óreiðu vegna byltingarinnar og því lægi landið vel við höggi, þrátt fyrir að Íran væri mun stærra og fjölmennara en Írak.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=283}} Írökum varð nokkuð ágengt á fyrstu vikum stríðsins en eftir það komu Íranir sér upp öflugri mótspyrnu og stríðið varð að langvinnu [[þreytistríð]]i. Þvert á það sem Saddam hafði ætlað sér þjappaði stríðið Írönum saman og styrkti völd Khomeini og róttækari arms byltingaraflanna. Á þessum tíma urðu ''pasadaran-'' og ''basiji''-deildir hins nýja [[Íranski byltingarvörðurinn|Íranska byltingarvarðar]] meðal öflugustu hersveita Írana.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=284}}
Í áróðri stjórnarinnar lagði Khomeini áherslu á stríðið sem baráttu á milli góðs og ills og á milli [[íslam]]s og trúleysingjans Saddams Hussein. Með því að stilla stríðinu upp sem stríði í þágu íslams vann Khomeini sér stuðning alþýðunnar og fékk Írani til að berjast af trúarofsa. Margir hermenn létust í sjálfsmorðsárásum gegn Írökum til þess að ávinna sér píslarvættisdauða.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=285}}
Stríð Írans og Íraks dróst á langinn og hafði mjög slæm áhrif á atvinnuvegi Írans, sér í lagi á tekjur ríkisins af olíuframleiðslu þeirra. Þann 2. júní 1988 setti Khomeini þingforsetann [[Akbar Hashemi Rafsanjani]] yfir allan herafla íslamska lýðveldisins. Rafsanjani hóf fljótt umleitanir til að binda enda á stríðið til þess að bjarga efnahagi Írans.<ref>{{Tímarit.is|2546885|Erkiklerkur fær að geifla á eitrinu|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=23. júlí 1988|blaðsíða=14|höfundur=Magnús Torfi Ólafsson}}</ref> Khomeini féllst loksins á tillögu um vopnahlé þann 20. júlí 1988. Hann lýsti því yfir að sú ákvörðun hefði verið „banvænni en eitur“ en væri þó nauðsynleg til að bjarga byltingunni.{{sfn|Magnús Þorkell Bernharðsson|2018|p=288}}
===Dauðadómurinn gegn Salman Rushdie===
Árið 1989 gaf Khomeini út ''[[fatwa]]'' þar sem hann dæmdi rithöfundinn [[Salman Rushdie]] til dauða fyrir [[guðlast]]. Khomeini vísaði til þess að bók Rushdie, ''[[Söngvar Satans]]'', fæli í sér siðlausa og móðgandi umfjöllun um Múhameð spámann og eiginkonur hans, auk þess sem hann taldi að bókin rangtúlkaði og afbakaði boðskap [[kóran]]sins. Harðar deilur sköpuðust meðal múslima um lögmæti og réttmæti dauðadómsins þar sem [[sjaríalög]] gera aðeins ráð fyrir að gefa megi út ''fatwa'' að ströngum skilyrðum uppfylltum. Andstæðingar dauðadómsins bentu á að sönnunarbyrðin væri afar mikil vegna guðlasts og hinn ákærði þyrfti að játa brot sitt fyrir rétti þrisvar sinnum, sem Rushdie gerði aldrei.<ref name=vísindavefurinn>{{Vísindavefurinn|6366|Af hverju var rithöfundurinn Salman Rushdie dæmdur til dauða?|höfundur=Guðrún Margrét Guðmundsdóttir|dags=8. nóvember 2006|skoðað=21. apríl 2024}}</ref>
Khomeini sagði tilgang dauðadómsins vera að verja heiður íslamstrúar og treysta bönd múslima um allan heim. Hins vegar hafa sumir fræðimenn dregir opinberar ástæður dauðadómsins í efa og haldið því fram að um hafi verið að ræða pólitíska refskák. Ætlun Khomeini hafi öðru fremur verið að bæja athygli Írana frá slæmu ástandi í landinu vegna [[Stríð Íraks og Írans|stríðs Írans og Íraks]]. Hafi hann viljað endurvekja anda íslömsku byltingarinnar með því að ganga fram sem verndari íslam á svo afgerandi hátt.<ref name=vísindavefurinn/>
==Heimildir==
* {{Cite book|title=Mið-Austurlönd: Fortíð, nútíð og framtíð|year=2018|author=Magnús Þorkell Bernharðsson|place=Reykjavík|publisher=Mál og menning|isbn=978-9979-3-3683-9}}
==Tilvísanir==
<references/>
{{commonscat}}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Æðsti leiðtogi Írans]]
| frá = [[3. desember]] [[1979]]
| til = [[3. júní]] [[1989]]
| fyrir = Fyrstur í embætti
| eftir = [[Ali Khamenei]]
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Khomeini, Ruhollah}}
[[Flokkur:Æðstuklerkar Írans]]
[[Flokkur:Íranskir byltingarmenn]]
[[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]]
{{fd|1902|1989}}
nyam2mej0ud0abk1iutjeccopldwd40
Tré ársins
0
139565
1920150
1919394
2025-06-13T19:59:55Z
1Veertje
28160
copied coordinates from website, first half
1920150
wikitext
text/x-wiki
[[File:Mayor of Reykjavik, Jón Gnarr, designates the 2011 Reykjavik Tree.jpg|thumb|Borgarstjóri Reykjavíkur, [[Jón Gnarr]], tilnefnir Reykjavíkurtréð 2011]]
[[Skógræktarfélag Íslands]] útnefnir árlega '''Tré ársins''' og hefur gert svo síðan [[1989]].
{| class="wikitable" style="width:100%; font-size:89%; margin-top:0.5em;"
! Ár
!Tré
!Staðsetning
!Hnit
!Mynd
|-
| 1989||Birki ([[Betula pubescens]])||[[Vaglaskógur|Vaglaskógi]]|| ||
|-
| 1993||Birki (Betula pubescens)||[[Fljótsdalur|Fljótsdal]]|| {{hnit|65|3|47.84|N|14|51|7.44|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 1993}} ||
|-
| 1994||Garðahlynur ([[Acer pseudoplatanus]])||[[Suðurgata|Suðurgötu]], [[Reykjavík]]|| {{hnit|64|8|48.26|N|21|56|34.92|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 1994}} || [[File:Hlynur við Suðurgötu.jpg|200px]]
|-
| 1995||Ilmreynir ([[Sorbus aucuparia]])||Ferstiklu, Hvalfirði|| {{hnit|64|24|36.96|N|21|35|48.96|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 1995}} ||
[[Mynd:FB IMG 1727646419189.jpg|200px]]
|-
| 1996||Evrópulerki ([[Larix decidua]])||[[Skrúður|Skrúð]], Dýrafirði|| {{hnit|65|55|45.15|N|23|34|18.85|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 1996}} || [[File:Evropulerki.jpg|200px]]
|-
| 1997||Tvö lerkitré, líklega rússalerki ([[Larix sibirica|Larix sukaczewii]])||Aðalstræti 52, [[Akureyri]]|| {{hnit|65|40|3.06|N|18|5|11.81|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 1997}}||
|-
| 1998||Birki (Betula pubescens)||Sniðgötu, [[Akureyri]]|| {{hnit|65|41|3.52|N|18|5|45.19|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 1998}} ||
|-
| 1999||Álmur ([[Ulmus glabra]])||Túngötu 6, Reykjavík|| {{hnit|64|8|50.98|N|21|56|37.84|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 1999}}|| [[File:Almur, túngötu.jpg|200px]]
|-
| 2000||Garðahlynur (Acer pseudoplatanus)||húsið Sólheimar, [[Bíldudalur|Bíldudal]]|| {{hnit|65|41|6.62|N|23|36|4.24|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2000}} ||
|-
| 2001||Strandavíðir ([[Salix phylicifolia]] ‘Strandir’)||Tröllatungu, [[Arnkötludalur|Arnkötludal]]|| {{hnit|65|37|40.49|N|21|41|29.84|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2001}} ||
|-
| 2002||Tvö [[sitkagreni]] ([[Picea sitchensis]])||Stóru-Giljá, [[Austur-Húnavatnssýsla|Austur-Húnavatnssýslu]]||{{hnit|65|33|3.1|N|20|20|43.6|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2002}}||
|-
| 2003||Garðahlynur (Acer pseudoplatanus)||Bröttuhlíð 4, [[Hveragerði]]|| {{hnit|64|0|13.36|N|21|11|22.64|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2003}}||
|-
| 2004||Evrópulerki (Larix decidua)||Hafnargötu 48, [[Seyðisfjörður|Seyðisfirði]]|| {{hnit|65|15|59.39|N|13|59|26.44|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2004}}|| [[File:Tré ársins 2004.jpg|200px]]
|-
|-
| 2005||Rússalerki (Larix sukaczewii)||Digranesvegi, austurhluta Kópavogs|| {{hnit|64|6|24.49|N|21|52|52.55|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2005}} ||
|-
| 2006||Gráösp ([[Populus x canescens]])||Austurgötu 12, Hafnarfirði||{{hnit|64|4|11.54|N|21|57|23.29|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2006}} ||
|-
| 2007||Lindifura ([[Pinus sibirica]])||Mörkinni, Hallormsstað||{{hnit|65|5|30.85|N|14|45|21.44|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2007}} || [[Mynd:TA2007.jpg|200px|Tré ársins 2007.]]
|-
| 2008||Garðahlynur (Acer pseudoplatanus ‘Purpureum’)||Borgarbraut 27, [[Borgarnes|Borgarnesi]]|| {{hnit|64|32|25.57|N|21|55|6.2|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2008}}||[[Mynd:BorgarnesTreArsins2008.jpg|200px|Tré ársins 2008, hlynur í Borgarnesi]]
|-
| 2009||Hengibjörk ([[Betula pendula]])||[[Kjarnaskógur|Kjarnaskógi]], [[Akureyri]]||{{hnit|65|38|40.78|N|18|5|3.28|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2009}} ||[[File:Hengibirki.jpg|200px]]
|-
| 2010||Álmur (Ulmus glabra)||Heiðarvegi 35, Vestmannaeyjum|| {{hnit|63|26|20.86|N|20|16|38.97|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2010}}||
|-
| 2011||Fjallagullregn ([[Laburnum alpinum]])||Greniteigi 9, [[Reykjanesbær]]|| {{hnit|64|0|24.16|N|22|33|56.45|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2011}}||
|-
| 2012||Gráösp (Populus x canescens)||Brekkugötu 8, [[Akureyri]]|| {{hnit|65|40|59.96|N|18|5|35.39|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2012}}||[[File:GRÁOSP.jpg|200px|Tré ársins 2012]]
|-
| 2013||Alaskaösp ([[Populus balsamifera]] ssp. trichocarpa)||Freyshólum, [[Fljótsdalur|Fljótsdal]]|| ||
|-
| 2014||Evrópulerki (Larix decidua)||Arnarholti, [[Stafholtstungnahreppur|Stafholtstungum]]|| || [[Mynd:TA2014.jpg|200px|Tré ársins 2014.]]
|-
| 2015||Ilmreynir (Sorbus aucuparia)||[[Sandfell í Öræfum|Sandfelli]], Öræfum|| ||[[Mynd:SandfellTreArsins2015.jpg|200px|Tré ársins 2015. Sandfelli í Öræfum.]]
|-
| 2016||Alaskaösp (Populus balsamifera ssp. trichocarpa)||Garðastræti 11a, Reykjavík|| {{hnit|64|8|55.58|N|21|56|35.73|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2016}}|| [[File:Reykjavík - tree of the year 2016.jpeg|200px]]
|-
| 2017||Skógarbeyki ([[Fagus sylvatica]])||[[Hellisgerði]], Hafnarfirði|| ||[[Mynd:HellisgerdiTreArsins2017.jpg|200px|Tré ársins 2017. Skógarbeyki (Fagus sylvatica) í Hellisgerði, Hafnarfirði.]]
|-
| 2018||Vesturbæjarvíðir ([[Salix viminalis]])||[[Skógar|Ytri Skógar]]||||[[Mynd:TA2018.jpg|200px|Tré ársins 2018.]]
|-
| 2019||Rauðgreni ([[Picea abies]])||[[Elliðaárhólmi]] <ref>[http://www.skog.is/tre-arsins-2019/ Tré ársins 2019] Skog.is, Skoðað 4. nóv, 2019.</ref>||{{hnit|64|7|1.42|N|21|49|51.47|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2019}} ||[[Mynd:TA2019.jpg|200px|Tré ársins 2019.]]
|-
| 2020||[[Gráreynir]] ([[Sorbus hybrida]])<ref>{{Cite web|url=http://www.bb.is/2020/09/tre-arsins-2020-er-grareynir/|title=Tré ársins 2020 er gráreynir|last=Bjarnason|first=Björgvin|date=2020-09-03|website=Bæjarins Besta|language=is|access-date=2020-11-06}}</ref>||[[Þorskafjörður|Skógar, Þorskafirði]]||||[[Mynd:TA2020.jpg|200px|Tré ársins 2020.]]
|-
| 2021||[[Heggur]] ([[Prunus padus]])<ref>{{Cite web|url=https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/riflega-aldargamall-heggur-er-tre-arsins-2021|title=Ríflega aldargamall heggur er tré ársins 2021|last=|date=2021-08-26|website=Skógræktin|language=is|access-date=2022-01-11|archive-date=2022-01-11|archive-url=https://web.archive.org/web/20220111190346/https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/riflega-aldargamall-heggur-er-tre-arsins-2021|url-status=dead}}</ref>||[[Rauðavatn]], Reykjavík || {{hnit|64|6|36|N|21|45|58.61|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2021}} ||
|-
| 2022||[[Sitkagreni]] ([[Picea sitchensis]] sem hefur náð 30 metra hæð|| [[Kirkjubæjarklaustur|Kirkjubæjarklaustri]]|| ||
|-
| 2023||[[Sitkagreni]] ([[Picea sitchensis]] sem stóð af sér aurskriðu á Seyðisfirði.|| [[Seyðisfjörður|Seyðisfirði]]|| ||
|-
|2024||[[Skógarfura]] ([[Pinus sylvestris]]) í Varmahlíð, Skagafirði.|| [[Varmahlíð]]||
|}
==Tenglar==
* [https://w.wiki/4fWh Kort]
==Tilvísanir==
{{Commonscat|Tree of the Year in Iceland}}
* {{Cite web
| title = Tré ársins
| work = skog.is
| accessdate = 2020-01-27
| url = http://www.skog.is/tre-arsins/
}}
[[Flokkur:Skógrækt á Íslandi]]
[[Flokkur:Tré]]
[[Flokkur:stofnað 1989]]
f46lgfdatroqstuiklj0zwdb2e1gfwa
1920206
1920150
2025-06-14T10:51:11Z
1Veertje
28160
+coordinates
1920206
wikitext
text/x-wiki
[[File:Mayor of Reykjavik, Jón Gnarr, designates the 2011 Reykjavik Tree.jpg|thumb|Borgarstjóri Reykjavíkur, [[Jón Gnarr]], tilnefnir Reykjavíkurtréð 2011]]
[[Skógræktarfélag Íslands]] útnefnir árlega '''Tré ársins''' og hefur gert svo síðan [[1989]].
{| class="wikitable" style="width:100%; font-size:89%; margin-top:0.5em;"
! Ár
!Tré
!Staðsetning
!Hnit
!Mynd
|-
| 1989||Birki ([[Betula pubescens]])||[[Vaglaskógur|Vaglaskógi]]|| ||
|-
| 1993||Birki (Betula pubescens)||[[Fljótsdalur|Fljótsdal]]|| {{hnit|65|3|47.84|N|14|51|7.44|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 1993}} ||
|-
| 1994||Garðahlynur ([[Acer pseudoplatanus]])||[[Suðurgata|Suðurgötu]], [[Reykjavík]]|| {{hnit|64|8|48.26|N|21|56|34.92|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 1994}} || [[File:Hlynur við Suðurgötu.jpg|200px]]
|-
| 1995||Ilmreynir ([[Sorbus aucuparia]])||Ferstiklu, Hvalfirði|| {{hnit|64|24|36.96|N|21|35|48.96|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 1995}} ||
[[Mynd:FB IMG 1727646419189.jpg|200px]]
|-
| 1996||Evrópulerki ([[Larix decidua]])||[[Skrúður|Skrúð]], Dýrafirði|| {{hnit|65|55|45.15|N|23|34|18.85|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 1996}} || [[File:Evropulerki.jpg|200px]]
|-
| 1997||Tvö lerkitré, líklega rússalerki ([[Larix sibirica|Larix sukaczewii]])||Aðalstræti 52, [[Akureyri]]|| {{hnit|65|40|3.06|N|18|5|11.81|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 1997}}||
|-
| 1998||Birki (Betula pubescens)||Sniðgötu, [[Akureyri]]|| {{hnit|65|41|3.52|N|18|5|45.19|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 1998}} ||
|-
| 1999||Álmur ([[Ulmus glabra]])||Túngötu 6, Reykjavík|| {{hnit|64|8|50.98|N|21|56|37.84|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 1999}}|| [[File:Almur, túngötu.jpg|200px]]
|-
| 2000||Garðahlynur (Acer pseudoplatanus)||húsið Sólheimar, [[Bíldudalur|Bíldudal]]|| {{hnit|65|41|6.62|N|23|36|4.24|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2000}} ||
|-
| 2001||Strandavíðir ([[Salix phylicifolia]] ‘Strandir’)||Tröllatungu, [[Arnkötludalur|Arnkötludal]]|| {{hnit|65|37|40.49|N|21|41|29.84|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2001}} ||
|-
| 2002||Tvö [[sitkagreni]] ([[Picea sitchensis]])||Stóru-Giljá, [[Austur-Húnavatnssýsla|Austur-Húnavatnssýslu]]||{{hnit|65|33|3.1|N|20|20|43.6|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2002}}||
|-
| 2003||Garðahlynur (Acer pseudoplatanus)||Bröttuhlíð 4, [[Hveragerði]]|| {{hnit|64|0|13.36|N|21|11|22.64|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2003}}||
|-
| 2004||Evrópulerki (Larix decidua)||Hafnargötu 48, [[Seyðisfjörður|Seyðisfirði]]|| {{hnit|65|15|59.39|N|13|59|26.44|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2004}}|| [[File:Tré ársins 2004.jpg|200px]]
|-
|-
| 2005||Rússalerki (Larix sukaczewii)||Digranesvegi, austurhluta Kópavogs|| {{hnit|64|6|24.49|N|21|52|52.55|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2005}} ||
|-
| 2006||Gráösp ([[Populus x canescens]])||Austurgötu 12, Hafnarfirði||{{hnit|64|4|11.54|N|21|57|23.29|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2006}} ||
|-
| 2007||Lindifura ([[Pinus sibirica]])||Mörkinni, Hallormsstað||{{hnit|65|5|30.85|N|14|45|21.44|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2007}} || [[Mynd:TA2007.jpg|200px|Tré ársins 2007.]]
|-
| 2008||Garðahlynur (Acer pseudoplatanus ‘Purpureum’)||Borgarbraut 27, [[Borgarnes|Borgarnesi]]|| {{hnit|64|32|25.57|N|21|55|6.2|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2008}}||[[Mynd:BorgarnesTreArsins2008.jpg|200px|Tré ársins 2008, hlynur í Borgarnesi]]
|-
| 2009||Hengibjörk ([[Betula pendula]])||[[Kjarnaskógur|Kjarnaskógi]], [[Akureyri]]||{{hnit|65|38|40.78|N|18|5|3.28|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2009}} ||[[File:Hengibirki.jpg|200px]]
|-
| 2010||Álmur (Ulmus glabra)||Heiðarvegi 35, Vestmannaeyjum|| {{hnit|63|26|20.86|N|20|16|38.97|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2010}}||
|-
| 2011||Fjallagullregn ([[Laburnum alpinum]])||Greniteigi 9, [[Reykjanesbær]]|| {{hnit|64|0|24.16|N|22|33|56.45|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2011}}||
|-
| 2012||Gráösp (Populus x canescens)||Brekkugötu 8, [[Akureyri]]|| {{hnit|65|40|59.96|N|18|5|35.39|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2012}}||[[File:GRÁOSP.jpg|200px|Tré ársins 2012]]
|-
| 2013||Alaskaösp ([[Populus balsamifera]] ssp. trichocarpa)||Freyshólum, [[Fljótsdalur|Fljótsdal]]|| {{hnit|65|8|3|N|14|39|58.9|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2013}}||
|-
| 2014||Evrópulerki (Larix decidua)||Arnarholti, [[Stafholtstungnahreppur|Stafholtstungum]]|| {{hnit|64|40|30.8|N|21|37|49.7|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2014}}|| [[Mynd:TA2014.jpg|200px|Tré ársins 2014.]]
|-
| 2015||Ilmreynir (Sorbus aucuparia)||[[Sandfell í Öræfum|Sandfelli]], Öræfum||{{hnit|63|56|37.5|N|16|47|29.4|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2015}} ||[[Mynd:SandfellTreArsins2015.jpg|200px|Tré ársins 2015. Sandfelli í Öræfum.]]
|-
| 2016||Alaskaösp (Populus balsamifera ssp. trichocarpa)||Garðastræti 11a, Reykjavík|| {{hnit|64|8|55.58|N|21|56|35.73|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2016}}|| [[File:Reykjavík - tree of the year 2016.jpeg|200px]]
|-
| 2017||Skógarbeyki ([[Fagus sylvatica]])||[[Hellisgerði]], Hafnarfirði||{{hnit|64|4|17.68|N|21|57|34.66|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2017}} ||[[Mynd:HellisgerdiTreArsins2017.jpg|200px|Tré ársins 2017. Skógarbeyki (Fagus sylvatica) í Hellisgerði, Hafnarfirði.]]
|-
| 2018||Vesturbæjarvíðir ([[Salix viminalis]])||[[Skógar|Ytri Skógar]]||{{hnit|63|31|46.31|N|19|30|3.39|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2018}}||[[Mynd:TA2018.jpg|200px|Tré ársins 2018.]]
|-
| 2019||Rauðgreni ([[Picea abies]])||[[Elliðaárhólmi]] <ref>[http://www.skog.is/tre-arsins-2019/ Tré ársins 2019] Skog.is, Skoðað 4. nóv, 2019.</ref>||{{hnit|64|7|1.06|N|21|49|49.48|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2019}} ||[[Mynd:TA2019.jpg|200px|Tré ársins 2019.]]
|-
| 2020||[[Gráreynir]] ([[Sorbus hybrida]])<ref>{{Cite web|url=http://www.bb.is/2020/09/tre-arsins-2020-er-grareynir/|title=Tré ársins 2020 er gráreynir|last=Bjarnason|first=Björgvin|date=2020-09-03|website=Bæjarins Besta|language=is|access-date=2020-11-06}}</ref>||[[Þorskafjörður|Skógar, Þorskafirði]]||{{hnit|65|35|59.54|N|22|5|14.45|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2020}}||[[Mynd:TA2020.jpg|200px|Tré ársins 2020.]]
|-
| 2021||[[Heggur]] ([[Prunus padus]])<ref>{{Cite web|url=https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/riflega-aldargamall-heggur-er-tre-arsins-2021|title=Ríflega aldargamall heggur er tré ársins 2021|last=|date=2021-08-26|website=Skógræktin|language=is|access-date=2022-01-11|archive-date=2022-01-11|archive-url=https://web.archive.org/web/20220111190346/https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/riflega-aldargamall-heggur-er-tre-arsins-2021|url-status=dead}}</ref>||[[Rauðavatn]], Reykjavík || {{hnit|64|6|11.9|N|21|45|29|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2021}} ||
|-
| 2022||[[Sitkagreni]] ([[Picea sitchensis]] sem hefur náð 30 metra hæð|| [[Kirkjubæjarklaustur|Kirkjubæjarklaustri]]||{{hnit|63|47|12.63|N|18|3|37.12|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2022}} ||
|-
| 2023||[[Sitkagreni]] ([[Picea sitchensis]] sem stóð af sér aurskriðu á Seyðisfirði.|| [[Seyðisfjörður|Seyðisfirði]]||{{hnit|65|15|52.9|N|13|59|32.8|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2023}} ||
|-
|2024||[[Skógarfura]] ([[Pinus sylvestris]]) í Varmahlíð, Skagafirði.|| [[Varmahlíð]]|| {{hnit|65|33|5.64|N|19|26|43.09|W|display=inline|region:IS|name=Tré ársins 2024}}
|}
==Tenglar==
* [https://w.wiki/4fWh Kort]
==Tilvísanir==
{{Commonscat|Tree of the Year in Iceland}}
* {{Cite web
| title = Tré ársins
| work = skog.is
| accessdate = 2025-06-14
| url = http://www.skog.is/tre-arsins/
}}
[[Flokkur:Skógrækt á Íslandi]]
[[Flokkur:Tré]]
[[Flokkur:stofnað 1989]]
f5oziskczw2p54w439exurys42zll1a
Þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skotlands 2014
0
140943
1920175
1643520
2025-06-13T22:27:40Z
Sv1floki
44350
1920175
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Scottish_independence_referendum_results.svg|thumb|329x329dp|Niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar eftir kjördæmum.{{legend|#2eb051|Já}}{{legend|#dc122c|Nei}}]]
Þann 18. september 2014 var haldin '''þjóðaratkvæðagreiðsla um [[sjálfstæði Skotlands]]'''. Spurt var „á Skotland að vera sjálfstætt ríki?“ en mögulegu svörin voru „já“ eða „nei“. Nei-sinnar sigruðu með 2.001.926 (55,3%) atkvæði á móti 1.617.989 (44,7%) fyrir já-sinna. Þátttaka kjósenda var 84,6% sem er hæsta þátttökuhlutfall í öllum kosningum og þjóðaratkvæðagreiðslum á Bretlandi frá því að [[almennur kosningaréttur]] tók gildi.<ref>{{vefheimild|url=http://www.bbc.co.uk/news/events/scotland-decides/results|titill=Scottish independence referendum - Results in detail|útgefandi=BBC|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=2. júní}}</ref>
Lög um þjóðaratkvæðagreiðsluna voru sett af [[Skoska þingið|Skoska þinginu]] í nóvember 2013 eftir samkomulagi við [[Breska þingið]]. Einfaldur meirihluti var þarfur til þess að niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar væri gild. Ríkisborgarar landa í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] og [[Breska samveldið|Breska samveldinu]] sem náð höfðu 16 ára aldri eða eldri máttu kjósa í atkvæðagreiðslunni sem svarar til um 4,3 milljón einstaklinga. Þetta var í fyrsta skipti sem 16 og 17 ára máttu kjósa í Skotlandi.
Samtökin [[Yes Scotland]] stýrðu já-herferðinni en [[Better Together]] nei-herferðinni. Margir [[Stjórnmálaflokkur|stjórnmálaflokkar]], [[Þrýstihópur|þrýstihópar]], [[Dagblað|dagblöð]], [[fyrirtæki]] og þekktir einstaklingar tóku þátt í herferðunum. Deilt var meðal annars um hvaða [[gjaldmiðill]] yrði notaður í sjálfstæðu Skotlandi, hvort landið héldi aðild sinni að Evrópusambandinu og hverjar tekjurnar frá [[Hráolía|olíuiðnaðinum]] væru miklar og hvernig þær skyldi nota.
== Heimildir ==
{{reflist}}
{{stubbur|stjórnmál}}
[[Flokkur:Kosningar í Bretlandi]]
[[Flokkur:Sjálfstæði Skotlands]]
[[Flokkur:Skosk stjórnmál]]
[[Flokkur:2014]]
38on2bfyeh49ku9exryy63uz2et32yi
Elliðavogshraun
0
145544
1920185
1909811
2025-06-14T00:40:12Z
Steinninn
952
skipti um mynd
1920185
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Rauðhólar (36921494545).jpg|thumb|Rauðhólar eru hluti af Elliðavogshrauni]]
'''Elliðavogshraun''' er hraun sem rann niður farveg [[Elliðaár]] úr stórum dyngjugíg sem heitir [[Leitin (eldstöð)|Leitin]] og er fyrir austan [[Bláfjöll]]. Elliðavogshraun er afmarkaður hluti af [[Leitarhraun|Leitarhrauni]]. Þunnfljótandi hraun rann um [[Sandskeið]], niður í [[Lækjarbotnar|Lækjarbotna]] og þaðan ofan í [[Elliðavatn|Elliðavatn]]. Þegar hraunið komst í snertingu við vatnið urðu miklar sprengingar og gufugos sem mynduðu gervigíganna [[Rauðhólar|Rauðhóla]].
== Sjá einnig ==
* [[Leitin (eldstöð)]]
* [[Rauðhólar]]
== Heimild ==
* [http://www.ferlir.is/?id=6915 Hólmur - Hrauntún - Rauðhólar - Gvendarbrunnar (ferlir.is)]
[[Flokkur:Hraun á Íslandi]]
[[Flokkur:Elliðavatn]]
[[Flokkur:Örnefni í Reykjavík]]
6pa6yovrzb1b4848i0giz4ldey11mbq
BDSM á Íslandi
0
150527
1920109
1782663
2025-06-13T12:47:15Z
Óskadddddd
83612
1920109
wikitext
text/x-wiki
'''BDSM á Íslandi''' er stuðnings- og fræðslufélag fólks með [[BDSM|BDSM]]<nowiki/>-hneigðir. [[Almenn félagasamtök|Félagið]] heldur fræðslufundi, námskeið og viðburði með reglulegu millibili.
Auk félagsins hefur skapast félagsskapur eða sena í kringum BDSM-iðkendur á Íslandi. Senan er ekki á vegum félagsins heldur er henni haldið uppi af þeim sem hafa áhuga á félagsskap við aðra BDSM-hneigða.<ref>{{Cite web|url=https://bdsm.is/|title=BDSM á Íslandi – Öruggt – Meðvitað – Samþykkt|website=bdsm.is|access-date=2025-06-13}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{stubbur|Ísland}}
[[Flokkur:Íslensk hinseginfélög]]
77da4ik18uspil8fy3guf5k680r631t
Hinsegin
0
150583
1920104
1919979
2025-06-13T12:13:53Z
Óskadddddd
83612
1920104
wikitext
text/x-wiki
'''Hinsegin''' er regnhlífarhugtak yfir ýmsa minnihlutahópa hvað varðar [[kynhneigð]], [[kynferði|kynferði,]] [[kyntjáning|kyntjáningu]], og [[Intersex|kyneinkenni]] sem skera sig frá [[Gagnkynhneigð viðmið|gagnkynhneigðu viðmiði]].<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/hvad-er-hinsegin/|title=Hvað er hinsegin?|last=Arnarsson|first=Daníel|date=2015-10-16|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> Orðið nær þá m.a. yfir [[samkynhneigð]]a, [[tvíkynhneigð]]a, [[eikynhneigð]]a, [[trans fólk]], fólk með [[ódæmigerð kyneinkenni]] (intersex), [[Pankynhneigð|pankynhneigða]], [[Fjölástir|fjölkæra]] (e. polyamorous) og [[kynsegin]] fólk.<ref name=":0">''Vef.'' „Hinsegin“, Hinsegin frá ö til a, https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/</ref><ref name=":1">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=85369|title=Hvernig hefur merking hugtaksins hinsegin breyst á 21. öld?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref>
[[Ísland]] hefur náð miklum árangri í réttindum hinsegin fólks. Ísland er í þriðja sæti á regnbogakorti ILGA-Europe, sem mælir lagalega stöðu hinsegin fólks í 49 löndum, og í 1. sæti á Transréttindakorti TGEU (2025).<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/island-i-3-saeti-a-regnbogakorti-ilga-europe-og-i-1-saeti-a-transrettindakorti-tgeu/|title=Ísland í 3. sæti á Regnbogakorti ILGA-Europe og í 1. sæti á Transréttindakorti TGEU|last=Þorvaldsdóttir|first=Þorbjörg|date=2025-06-05|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> Ný lög um bann við [[bælingarmeðferð]] og bætt þjónusta fyrir trans fólk hafa stuðlað að þessum árangri.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242570829d/is-land-i-odru-saeti-regn-boga-kortsins-um-rettindi-hin-segin-folks|title=Ísland í öðru sæti Regnbogakortsins um réttindi hinsegin fólks - Vísir|last=Arnarsson|first=Bjarndís Helga Tómasdóttir,Daníel E.|date=2024-05-15|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> Þrátt fyrir árangurinn er baráttan fyrir réttindum hinsegin fólks enn í gangi.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252727350d/vid-munum-aldrei-fela-okkur-aftur|title=Við munum aldrei fela okkur aftur - Vísir|last=Garðarsson|first=Kári|date=2025-05-17|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref>
==Uppruni orðsins==
Orðið hinsegin hefur tekið miklum breytingum í íslenskri tungu og hefur áður fyrr verið notað í niðrandi tilgangi, einkum um samkynhneigða einstaklinga. Í orðabókum er hinsegin skilgreint sem það sem er frábrugðið viðmiðum eða er óvenjulegt. Af þeim sökum á orðið sér dimma sögu um jaðarsetningu og mismunun gagnvart fólki sem var talið „öðruvísi“. Síðan þá hefur merking orðsins þróast verulega og samsvarar nú að miklu leyti enska hugtakinu '''''queer'''''. Hinsegin fólk tók orðið, sem áður var notað gegn því í niðrandi tilgangi, og færði orðinu jákvæða merkingu.<ref name=":1" /><ref name=":0" />
[[Q – félag hinsegin stúdenta|Q – Félag hinsegin stúdenta]] var fyrsta félagið til að taka orðið hinsegin opinberlega upp í nafn sitt. Áður hét félagið „Félag samkynhneigðra stúdenta“ (FSS).<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/q-ie-er-hinsegin/|title=Q-ið er hinsegin|last=Arnarsson|first=Daníel|date=2008-04-15|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> [[Samtökin '78]] fylgdu þessu fljótt eftir og breyttu undirskrift sinni úr „Félag lesbía og homma á Íslandi“ í „Félag hinsegin fólks á Íslandi“. Notkun orðsins hefur síðan þá aukist verulega á landsvísu og er nú almennt notað um hinsegin fólk.<ref name=":0" />
==Stafasúpan==
Þegar rætt er um hinsegin fólk er algengt að vísað sé til ýmissa stafaruna, svo sem LGBT, LGBTQ+, eða lengri útgáfa eins og LGBTQQIA2SPA. Af þessum er LGBT+ oftast notuð.<ref>{{Cite web|url=https://irqr.net/lgbtqqip2saa/|title=LGBTQQIP2SAA+|last=Admin|date=2024-06-06|website=IRQR|language=en-CA|access-date=2025-06-11}}</ref> Þessi skammstöfun nær hins vegar aðeins yfir fjórar birtingarmyndir hinseginleika, en hinsegin samfélagið er mun fjölbreyttara en það og þess vegna var plúsmerkinu (+) bætt við stafarununa.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://www.them.us/story/what-does-lgbtq-mean-lgbtqia-stands-for-queer-history|title=What Does LGBTQ+ Mean?|last=López|first=Quispe|date=2022-10-28|website=Them|language=en-US|access-date=2025-06-11}}</ref> Plúsmerkið táknar þá þætti hinseginleika sem ekki eru sérstaklega taldir upp í stafarununni á undan.<ref name=":2" /> Þar sem fólk veit almennt ekki um hvaða útgáfu það á að nota þá nota flestir orðið hinsegin í staðinn.<ref name=":0" />
== Tengt efni ==
* [[Hinsegin dagar]]
* [[Samtökin '78]]
== Heimildir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Hinsegin| ]]
[[Flokkur:Kynhneigð]]
[[Flokkur:Kynverund]]
ooc1wrkteml1m4q0p0kfbfz3kwcet59
1920105
1920104
2025-06-13T12:14:02Z
Óskadddddd
83612
1920105
wikitext
text/x-wiki
'''Hinsegin''' er regnhlífarhugtak yfir ýmsa minnihlutahópa hvað varðar [[kynhneigð]], [[kynferði|kynferði,]] [[kyntjáning|kyntjáningu]] og [[Intersex|kyneinkenni]] sem skera sig frá [[Gagnkynhneigð viðmið|gagnkynhneigðu viðmiði]].<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/hvad-er-hinsegin/|title=Hvað er hinsegin?|last=Arnarsson|first=Daníel|date=2015-10-16|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> Orðið nær þá m.a. yfir [[samkynhneigð]]a, [[tvíkynhneigð]]a, [[eikynhneigð]]a, [[trans fólk]], fólk með [[ódæmigerð kyneinkenni]] (intersex), [[Pankynhneigð|pankynhneigða]], [[Fjölástir|fjölkæra]] (e. polyamorous) og [[kynsegin]] fólk.<ref name=":0">''Vef.'' „Hinsegin“, Hinsegin frá ö til a, https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/</ref><ref name=":1">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=85369|title=Hvernig hefur merking hugtaksins hinsegin breyst á 21. öld?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref>
[[Ísland]] hefur náð miklum árangri í réttindum hinsegin fólks. Ísland er í þriðja sæti á regnbogakorti ILGA-Europe, sem mælir lagalega stöðu hinsegin fólks í 49 löndum, og í 1. sæti á Transréttindakorti TGEU (2025).<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/island-i-3-saeti-a-regnbogakorti-ilga-europe-og-i-1-saeti-a-transrettindakorti-tgeu/|title=Ísland í 3. sæti á Regnbogakorti ILGA-Europe og í 1. sæti á Transréttindakorti TGEU|last=Þorvaldsdóttir|first=Þorbjörg|date=2025-06-05|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> Ný lög um bann við [[bælingarmeðferð]] og bætt þjónusta fyrir trans fólk hafa stuðlað að þessum árangri.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242570829d/is-land-i-odru-saeti-regn-boga-kortsins-um-rettindi-hin-segin-folks|title=Ísland í öðru sæti Regnbogakortsins um réttindi hinsegin fólks - Vísir|last=Arnarsson|first=Bjarndís Helga Tómasdóttir,Daníel E.|date=2024-05-15|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> Þrátt fyrir árangurinn er baráttan fyrir réttindum hinsegin fólks enn í gangi.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252727350d/vid-munum-aldrei-fela-okkur-aftur|title=Við munum aldrei fela okkur aftur - Vísir|last=Garðarsson|first=Kári|date=2025-05-17|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref>
==Uppruni orðsins==
Orðið hinsegin hefur tekið miklum breytingum í íslenskri tungu og hefur áður fyrr verið notað í niðrandi tilgangi, einkum um samkynhneigða einstaklinga. Í orðabókum er hinsegin skilgreint sem það sem er frábrugðið viðmiðum eða er óvenjulegt. Af þeim sökum á orðið sér dimma sögu um jaðarsetningu og mismunun gagnvart fólki sem var talið „öðruvísi“. Síðan þá hefur merking orðsins þróast verulega og samsvarar nú að miklu leyti enska hugtakinu '''''queer'''''. Hinsegin fólk tók orðið, sem áður var notað gegn því í niðrandi tilgangi, og færði orðinu jákvæða merkingu.<ref name=":1" /><ref name=":0" />
[[Q – félag hinsegin stúdenta|Q – Félag hinsegin stúdenta]] var fyrsta félagið til að taka orðið hinsegin opinberlega upp í nafn sitt. Áður hét félagið „Félag samkynhneigðra stúdenta“ (FSS).<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/q-ie-er-hinsegin/|title=Q-ið er hinsegin|last=Arnarsson|first=Daníel|date=2008-04-15|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> [[Samtökin '78]] fylgdu þessu fljótt eftir og breyttu undirskrift sinni úr „Félag lesbía og homma á Íslandi“ í „Félag hinsegin fólks á Íslandi“. Notkun orðsins hefur síðan þá aukist verulega á landsvísu og er nú almennt notað um hinsegin fólk.<ref name=":0" />
==Stafasúpan==
Þegar rætt er um hinsegin fólk er algengt að vísað sé til ýmissa stafaruna, svo sem LGBT, LGBTQ+, eða lengri útgáfa eins og LGBTQQIA2SPA. Af þessum er LGBT+ oftast notuð.<ref>{{Cite web|url=https://irqr.net/lgbtqqip2saa/|title=LGBTQQIP2SAA+|last=Admin|date=2024-06-06|website=IRQR|language=en-CA|access-date=2025-06-11}}</ref> Þessi skammstöfun nær hins vegar aðeins yfir fjórar birtingarmyndir hinseginleika, en hinsegin samfélagið er mun fjölbreyttara en það og þess vegna var plúsmerkinu (+) bætt við stafarununa.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://www.them.us/story/what-does-lgbtq-mean-lgbtqia-stands-for-queer-history|title=What Does LGBTQ+ Mean?|last=López|first=Quispe|date=2022-10-28|website=Them|language=en-US|access-date=2025-06-11}}</ref> Plúsmerkið táknar þá þætti hinseginleika sem ekki eru sérstaklega taldir upp í stafarununni á undan.<ref name=":2" /> Þar sem fólk veit almennt ekki um hvaða útgáfu það á að nota þá nota flestir orðið hinsegin í staðinn.<ref name=":0" />
== Tengt efni ==
* [[Hinsegin dagar]]
* [[Samtökin '78]]
== Heimildir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Hinsegin| ]]
[[Flokkur:Kynhneigð]]
[[Flokkur:Kynverund]]
d3ludnlyx5rzkgk3sgvjn1l8afoczxg
1920106
1920105
2025-06-13T12:20:03Z
Óskadddddd
83612
1920106
wikitext
text/x-wiki
'''Hinsegin''' er regnhlífarhugtak yfir ýmsa minnihlutahópa hvað varðar [[kynhneigð]], [[kynferði|kynferði,]] [[kyntjáning|kyntjáningu]] og [[kyneinkenni]] sem skera sig frá [[Gagnkynhneigð viðmið|gagnkynhneigðu viðmiði]].<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/hvad-er-hinsegin/|title=Hvað er hinsegin?|last=Arnarsson|first=Daníel|date=2015-10-16|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> Orðið nær þá m.a. yfir [[samkynhneigð]]a, [[tvíkynhneigð]]a, [[eikynhneigð]]a, [[trans fólk]], fólk með [[ódæmigerð kyneinkenni]] (intersex), [[Pankynhneigð|pankynhneigða]], [[Fjölástir|fjölkæra]] (e. polyamorous) og [[kynsegin]] fólk.<ref name=":0">''Vef.'' „Hinsegin“, Hinsegin frá ö til a, https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/</ref><ref name=":1">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=85369|title=Hvernig hefur merking hugtaksins hinsegin breyst á 21. öld?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref>
[[Ísland]] hefur náð miklum árangri í réttindum hinsegin fólks. Ísland er í þriðja sæti á regnbogakorti ILGA-Europe, sem mælir lagalega stöðu hinsegin fólks í 49 löndum, og í 1. sæti á Transréttindakorti TGEU (2025).<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/island-i-3-saeti-a-regnbogakorti-ilga-europe-og-i-1-saeti-a-transrettindakorti-tgeu/|title=Ísland í 3. sæti á Regnbogakorti ILGA-Europe og í 1. sæti á Transréttindakorti TGEU|last=Þorvaldsdóttir|first=Þorbjörg|date=2025-06-05|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> Ný lög um bann við [[bælingarmeðferð]] og bætt þjónusta fyrir trans fólk hafa stuðlað að þessum árangri.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242570829d/is-land-i-odru-saeti-regn-boga-kortsins-um-rettindi-hin-segin-folks|title=Ísland í öðru sæti Regnbogakortsins um réttindi hinsegin fólks - Vísir|last=Arnarsson|first=Bjarndís Helga Tómasdóttir,Daníel E.|date=2024-05-15|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> Þrátt fyrir árangurinn er baráttan fyrir réttindum hinsegin fólks enn í gangi.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252727350d/vid-munum-aldrei-fela-okkur-aftur|title=Við munum aldrei fela okkur aftur - Vísir|last=Garðarsson|first=Kári|date=2025-05-17|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref>
==Uppruni orðsins==
Orðið hinsegin hefur tekið miklum breytingum í íslenskri tungu og hefur áður fyrr verið notað í niðrandi tilgangi, einkum um samkynhneigða einstaklinga. Í orðabókum er hinsegin skilgreint sem það sem er frábrugðið viðmiðum eða er óvenjulegt. Af þeim sökum á orðið sér dimma sögu um jaðarsetningu og mismunun gagnvart fólki sem var talið „öðruvísi“. Síðan þá hefur merking orðsins þróast verulega og samsvarar nú að miklu leyti enska hugtakinu '''''queer'''''. Hinsegin fólk tók orðið, sem áður var notað gegn því í niðrandi tilgangi, og færði orðinu jákvæða merkingu.<ref name=":1" /><ref name=":0" />
[[Q – félag hinsegin stúdenta|Q – Félag hinsegin stúdenta]] var fyrsta félagið til að taka orðið hinsegin opinberlega upp í nafn sitt. Áður hét félagið „Félag samkynhneigðra stúdenta“ (FSS).<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/q-ie-er-hinsegin/|title=Q-ið er hinsegin|last=Arnarsson|first=Daníel|date=2008-04-15|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> [[Samtökin '78]] fylgdu þessu fljótt eftir og breyttu undirskrift sinni úr „Félag lesbía og homma á Íslandi“ í „Félag hinsegin fólks á Íslandi“. Notkun orðsins hefur síðan þá aukist verulega á landsvísu og er nú almennt notað um hinsegin fólk.<ref name=":0" />
==Stafasúpan==
Þegar rætt er um hinsegin fólk er algengt að vísað sé til ýmissa stafaruna, svo sem LGBT, LGBTQ+, eða lengri útgáfa eins og LGBTQQIA2SPA. Af þessum er LGBT+ oftast notuð.<ref>{{Cite web|url=https://irqr.net/lgbtqqip2saa/|title=LGBTQQIP2SAA+|last=Admin|date=2024-06-06|website=IRQR|language=en-CA|access-date=2025-06-11}}</ref> Þessi skammstöfun nær hins vegar aðeins yfir fjórar birtingarmyndir hinseginleika, en hinsegin samfélagið er mun fjölbreyttara en það og þess vegna var plúsmerkinu (+) bætt við stafarununa.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://www.them.us/story/what-does-lgbtq-mean-lgbtqia-stands-for-queer-history|title=What Does LGBTQ+ Mean?|last=López|first=Quispe|date=2022-10-28|website=Them|language=en-US|access-date=2025-06-11}}</ref> Plúsmerkið táknar þá þætti hinseginleika sem ekki eru sérstaklega taldir upp í stafarununni á undan.<ref name=":2" /> Þar sem fólk veit almennt ekki um hvaða útgáfu það á að nota þá nota flestir orðið hinsegin í staðinn.<ref name=":0" />
== Tengt efni ==
* [[Hinsegin dagar]]
* [[Samtökin '78]]
== Heimildir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Hinsegin| ]]
[[Flokkur:Kynhneigð]]
[[Flokkur:Kynverund]]
s32w1ktrothrzjbpub5m1dqfbszb31t
1920108
1920106
2025-06-13T12:45:00Z
Óskadddddd
83612
1920108
wikitext
text/x-wiki
'''Hinsegin''' er regnhlífarhugtak yfir ýmsa minnihlutahópa hvað varðar [[kynhneigð]], [[kynferði|kynferði,]] [[kyntjáning|kyntjáningu]] og [[kyneinkenni]] sem skera sig frá [[Gagnkynhneigð viðmið|gagnkynhneigðu viðmiði]].<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/hvad-er-hinsegin/|title=Hvað er hinsegin?|last=Arnarsson|first=Daníel|date=2015-10-16|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> Orðið nær þá m.a. yfir [[samkynhneigð]]a, [[tvíkynhneigð]]a, [[eikynhneigð]]a, [[trans fólk]], fólk með [[ódæmigerð kyneinkenni]] (intersex), [[Pankynhneigð|pankynhneigða]], [[Fjölástir|fjölkæra]] (e. polyamorous) og [[kynsegin]] fólk.<ref name=":0">''Vef.'' „Hinsegin“, Hinsegin frá ö til a, https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/</ref><ref name=":1">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=85369|title=Hvernig hefur merking hugtaksins hinsegin breyst á 21. öld?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref>
[[Ísland]] hefur náð miklum árangri í réttindum hinsegin fólks. Ísland er í þriðja sæti á regnbogakorti ILGA-Europe, sem mælir lagalega stöðu hinsegin fólks í 49 löndum, og í 1. sæti á Transréttindakorti TGEU (2025).<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/island-i-3-saeti-a-regnbogakorti-ilga-europe-og-i-1-saeti-a-transrettindakorti-tgeu/|title=Ísland í 3. sæti á Regnbogakorti ILGA-Europe og í 1. sæti á Transréttindakorti TGEU|last=Þorvaldsdóttir|first=Þorbjörg|date=2025-06-05|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> Ný lög um bann við [[bælingarmeðferð]] og bætt þjónusta fyrir trans fólk hafa stuðlað að þessum árangri.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242570829d/is-land-i-odru-saeti-regn-boga-kortsins-um-rettindi-hin-segin-folks|title=Ísland í öðru sæti Regnbogakortsins um réttindi hinsegin fólks - Vísir|last=Arnarsson|first=Bjarndís Helga Tómasdóttir,Daníel E.|date=2024-05-15|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> Þrátt fyrir árangurinn er baráttan fyrir réttindum hinsegin fólks enn í gangi.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252727350d/vid-munum-aldrei-fela-okkur-aftur|title=Við munum aldrei fela okkur aftur - Vísir|last=Garðarsson|first=Kári|date=2025-05-17|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref>
[[Samtökin '78]] eru elstu og stærstu félagasamtök hinsegin fólks á Íslandi. Þau voru stofnuð árið [[1978]] og berjast fyrir réttindum og sýnileika hinsegin fólks. Samtökin veita einnig fræðslu, ráðgjöf og félagsskap.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/samfelagid/samtok-hinsegin-folks-a-islandi/samtokin-78/|title=Samtökin '78|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref>
==Uppruni orðsins==
Orðið hinsegin hefur tekið miklum breytingum í íslenskri tungu og hefur áður fyrr verið notað í niðrandi tilgangi, einkum um samkynhneigða einstaklinga. Í orðabókum er hinsegin skilgreint sem það sem er frábrugðið viðmiðum eða er óvenjulegt. Af þeim sökum á orðið sér dimma sögu um jaðarsetningu og mismunun gagnvart fólki sem var talið „öðruvísi“. Síðan þá hefur merking orðsins þróast verulega og samsvarar nú að miklu leyti enska hugtakinu '''''queer'''''. Hinsegin fólk tók orðið, sem áður var notað gegn því í niðrandi tilgangi, og færði orðinu jákvæða merkingu.<ref name=":1" /><ref name=":0" />
[[Q – félag hinsegin stúdenta|Q – Félag hinsegin stúdenta]] var fyrsta félagið til að taka orðið hinsegin opinberlega upp í nafn sitt. Áður hét félagið „Félag samkynhneigðra stúdenta“ (FSS).<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/q-ie-er-hinsegin/|title=Q-ið er hinsegin|last=Arnarsson|first=Daníel|date=2008-04-15|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> Samtökin '78 fylgdu þessu fljótt eftir og breyttu undirskrift sinni úr „Félag lesbía og homma á Íslandi“ í „Félag hinsegin fólks á Íslandi“. Notkun orðsins hefur síðan þá aukist verulega á landsvísu og er nú almennt notað um hinsegin fólk.<ref name=":0" />
==Stafasúpan==
Þegar rætt er um hinsegin fólk er algengt að vísað sé til ýmissa stafaruna, svo sem LGBT, LGBTQ+, eða lengri útgáfa eins og LGBTQQIA2SPA. Af þessum er LGBT+ oftast notuð.<ref>{{Cite web|url=https://irqr.net/lgbtqqip2saa/|title=LGBTQQIP2SAA+|last=Admin|date=2024-06-06|website=IRQR|language=en-CA|access-date=2025-06-11}}</ref> Þessi skammstöfun nær hins vegar aðeins yfir fjórar birtingarmyndir hinseginleika, en hinsegin samfélagið er mun fjölbreyttara en það og þess vegna var plúsmerkinu (+) bætt við stafarununa.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://www.them.us/story/what-does-lgbtq-mean-lgbtqia-stands-for-queer-history|title=What Does LGBTQ+ Mean?|last=López|first=Quispe|date=2022-10-28|website=Them|language=en-US|access-date=2025-06-11}}</ref> Plúsmerkið táknar þá þætti hinseginleika sem ekki eru sérstaklega taldir upp í stafarununni á undan.<ref name=":2" /> Þar sem fólk veit almennt ekki um hvaða útgáfu það á að nota þá nota flestir orðið hinsegin í staðinn.<ref name=":0" />
== Tengt efni ==
* [[Hinsegin dagar]]
* [[Samtökin '78]]
== Heimildir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Hinsegin| ]]
[[Flokkur:Kynhneigð]]
[[Flokkur:Kynverund]]
scgw6ogwgir17eywmjnqz4j4toyf4pd
Harvey Weinstein
0
172967
1920128
1913842
2025-06-13T15:45:48Z
TKSnaevarr
53243
/* MeToo-hreyfingin og málaferlin gegn Weinstein */
1920128
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Harvey Weinstein
| mynd = Harvey Weinstein Césars 2014 (cropped) (centered).jpg
| myndatexti = Harvey Weinstein árið 2014.
| fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|1952|3|19}}
| fæðingarstaður = [[New York-borg]], [[New York (fylki)|New York]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| þjóðerni = [[Bandaríkin|Bandarískur]]
| þekkt_fyrir = Að fremja fjölda kynferðisafbrota sem urðu ein kveikjan að [[MeToo-hreyfingin|MeToo-hreyfingunni]]
| starf = Kvikmyndaframleiðandi
| háskóli = [[Háskólinn í Buffalo]]
| maki = Eve Chilton (g. 1987; sk. 2004)<br>[[:en:Georgina Chapman|Georgina Chapman]] (g. 2007; sk. 2021)
| börn = 5
}}
'''Harvey Weinstein''' (f. 19. mars 1952) er bandarískur fyrrum [[kvikmynd]]aframleiðandi og dæmdur [[kynferðisafbrot]]amaður.
Ásamt bróður sínum, [[Bob Weinstein]], stofnaði Harvey Weinstein kvikmyndafélagið [[Miramax Films]] og [[The Weinstein Company]]. Þeir bræðurnir framleiddu fjölda vinsælla kvikmynda á borð við ''[[Scream]]''-myndirnar, kvikmyndir [[Quentin Tarantino|Quentins Tarantino]], ''[[The English Patient]]'', ''[[Chicago (kvikmynd)|Chicago]]'', ''[[The Aviator]]'', ''[[The Fighter]]'', ''[[The King's Speech]]'' og ''[[The Artist]]''. Weinstein var meðal framleiðenda sem tóku við [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlaunum]] í [[Óskarsverðlaun fyrir bestu kvikmynd|flokki bestu kvikmyndarinnar]] fyrir myndina ''[[Shakespeare in Love]]'' árið 1998.
Árið 2017 stigu rúmlega áttatíu konur úr kvikmyndaiðnaðinum fram og upplýstu ein af annarri um að Weinstein hefði beitt þær [[kynferðislegt ofbeldi|kynferðislegu ofbeldi]] og [[kynferðisleg áreitni|kynferðislegri áreitni]]. Uppljóstranir um kynferðisafbrot Weinsteins, sem höfðu verið opið leyndarmál í [[Hollywood]] um árabil, urðu ein kveikjan að [[Me too-hreyfingin|Me too-byltingunni]], þar sem konur voru hvattar til að segja frá kynferðisofbeldi sem þær hefðu verið beittar og skila skömminni til gerenda.
Í febrúar 2020 var Weinstein dæmdur sekur fyrir kynferðisbrot og [[nauðgun]]. Hann var síðan dæmdur í 23 ára fangelsi í mars sama ár en sá dómur var ógiltur árið 2024. Hann hlaut sextán ára dóm til viðbótar fyrir aðra nauðgun árið 2023. Hann fær ný réttarhöld í New York, þann 15 apríl 2025, fyrir ásakanir um nauðganir, og þar koma líka fram ásakanir (frá 2006) frá konu, sem var ekki í upphaflega réttarhaldinu.<!-- that the accused will face retrial in New York on rape charges on April 15, 2025. Weinstein's retrial will include a new allegation involving a woman who was not in the original case. The woman alleges he forced oral sex on her at a Manhattan hotel in 2006.[21] -->
==Æviágrip==
Harvey Weinstein stofnaði kvikmyndafélagið [[Miramax Films|Miramax]] ásamt bróður sínum, [[Bob Weinstein]], árið 1979. Miramax varð eitt stærsta kvikmyndaver heims á tíunda áratugnum og framleiddi fjölda vinsælla mynda.<ref name=fall>{{Tímarit.is|6958165|Fall kvikmyndarisa|blað=''[[Morgunblaðið]]''|útgáfudagsetning=15. október 2017|blaðsíða=6|höfundur=Inga Rún Sigurðardóttir}}</ref>
Weinstein-bræðurnir seldu [[Walt Disney-fyrirtækið|Disney-fyrirtækinu]] Miramax árið 1993 fyrir tæplega 100 milljónir Bandaríkjadala. Þeir unnu áfram hjá fyrirtækinu í eigu Disney til ársins 2005 en þá stofnuðu þeir nýtt kvikmyndafélag, [[The Weinstein Company]]. Velgengni bræðranna varð aldrei eins mikil eftir Miramax-tímabilið en undir formerkjum nýja kvikmyndaversins framleiddu þeir þó vinsælar myndir á borð við ''[[Inglourious Basterds]]'' og ''[[The King's Speech]]''.<ref>{{Tímarit.is|5307112|Weinstein-bræður komnir á kreik|blað=''[[Morgunblaðið]]''|útgáfudagsetning=5. desember 2010|blaðsíða=44|höfundur=Sæbjörn Valdimarsson}}</ref> Áhrif Weinsteins í bandaríska kvikmyndaiðnaðinum fóru að dvína nokkuð á öðrum áratugi 21. aldar.<ref name=fall/>
Á starfsferli sínum naut Weinstein lengst af nokkurrar virðingar fyrir störf sín, meðal annars vegna baráttu sinnar gegn fátækt og framlaga sinna til rannsókna á [[sykursýki]] og [[MS (sjúkdómur)|MS-sjúkdómi]]. Hann hafði hlotið sæmdarorðu frá [[Elísabet 2. Bretadrottning|Elísabetu Bretadrottningu]] fyrir framlög sín til kvikmyndagerðar. Þá var Weinstein kunnur bakhjarl [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]] í bandarískum stjórnmálum og hafði veitt ríkuleg framlög í kosningasjóði [[Barack Obama|Baracks Obama]] og [[Hillary Clinton]] í forsetaframboðum þeirra.<ref name=vísir2017>{{Vefheimild|titill=Goðsögn orðin að alræmdum skúrki|url=https://www.visir.is/g/2017171019354/godsogn-ordin-ad-alraemdum-skurki|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=14. október 2017|skoðað=4. mars 2023|höfundur=Þórgnýr Einar Albertsson}}</ref>
===MeToo-hreyfingin og málaferlin gegn Weinstein===
Í október árið 2017 hófu blöðin ''[[The New York Times]]'' og ''[[The New Yorker]]'' að birta blaðagreinar þar sem fram stigu konur, þar á meðal þekktar leikkonur og aðrar konur úr kvikmyndageiranum, sem greindu frá kynferðisbrotum Weinsteins og annarri ósæmilegri hegðun hans. Flestar frásagnirnar gengu út á að Weinstein hefði gefið það beint eða óbeint í skyn að konurnar yrðu að gera honum kynferðislega greiða í skiptum fyrir hjálp hans til að komast áfram á framabrautinni í kvikmyndaiðnaðinum. Margar sökuðu hann um [[nauðgun]] eða önnur ofbeldisbrot.<ref name=kjarninn>{{Vefheimild|titill=Harvey Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi|url=https://kjarninn.is/frettir/2020-03-11-harvey-weinstein-daemdur-i-23-ara-fangelsi/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2020|mánuður=11. mars|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=28. nóvember}}</ref>
[[Mira Sorvino]], [[Rosanna Arquette]], [[Gwyneth Paltrow]], [[Angelina Jolie]] og [[Léa Seydoux]] voru meðal fjölmargra kvenna sem stigu fram í október 2017 og sökuðu Weinstein um kynferðisbrot og nauðganir á hendur þeim.<ref>{{Vefheimild|titill=Viðbrögðin minna á snjóflóð|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2017/10/14/vidbrogdin_minna_a_snjoflod/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=14. október 2017|skoðað=4. mars 2023|höfundur=Guðrún Hálfdánardóttir}}</ref><ref name=vísir2017/> Það var leikkonan [[Alyssa Milano]] sem átti frumkvæðið að því að hvetja konur til að skrifa færslur á samfélagsmiðlum með merkinu ''Me too'' til að greina frá kynferðisbrotum sem þær hefðu verið beittar í kjölfar uppljóstrananna um brot Weinsteins. Varð þetta upphafið að [[Me too-hreyfingin|Me too-hreyfingunni]].<ref name=kjarninn/>
Umfjöllunin um Weinstein leiddi til þess að hann var rekinn úr stjórn fyrirtækisins sem hann hafði stofnað The Weinstein Company.<ref name=vísir2017/> Hann var síðan rekinn úr [[Bandaríska kvikmyndaakademían|bandarísku kvikmyndaakademíunni]] þann 14. október 2017 og var þetta í fyrsta skipti sem einhver var rekinn úr akademíunni vegna persónulegrar hegðunar sinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Weinstein rekinn úr akademíunni|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2017/10/14/weinstein_rekinn_ur_akademiunni/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=14. október 2017|skoðað=4. mars 2023}}</ref>
Weinstein var ákærður fyrir nauðgun á tveimur konum í [[New York-borg|New York]] í maí árið 2018.<ref>{{Tímarit.is|6956737|Weinstein loks ákærður|blað=[[Fréttablaðið]]|útgáfudagsetning=26. maí 2018|blaðsíða=13}}</ref> Dómur féll í máli Weinsteins í mars árið 2020 og var hann þá dæmdur í 23 ára fangelsi.<ref name=kjarninn/> Weinstein var dæmdur í sextán ára fangelsi til viðbótar í desember 2022 vegna annarrar nauðgunar sem hann hafði framið í Los Angeles um áratug fyrr.<ref>{{Vefheimild|titill=Harvey Weinstein dæmdur fyrir aðra nauðgun|url=https://www.frettabladid.is/frettir/harvey-weinstein-daemdur-fyrir-adra-naudgun/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|dags=20. desember 2022|skoðað=4. mars 2023|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson|safnslóð=https://web.archive.org/web/20230304232601/https://www.frettabladid.is/frettir/harvey-weinstein-daemdur-fyrir-adra-naudgun/|safndags=4. mars 2023}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Sextán ár bætast við dóm Weinstein|url=https://www.visir.is/g/20232382093d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=23. febrúar 2023|skoðað=4. mars 2023|höfundur=Vésteinn Örn Pétursson}}</ref>
Dóminum gegn Weinstein í New York var snúið við eftir áfrýjun árið 2024 á grundvelli þess að Weinstein hefði ekki hlotið réttláta málsmeðferð. Vísað var til þess að saksóknarar hefðu notast við vitnisburði sem kæmu málsmeðferðinni ekki við og að hann hefði verið sakfelldur vegna hegðunar sinnar á margra ára tímabili en ekki vegna hins tiltekna glæps sem kæran gekk út á. Weinstein dvelur engu að síður áfram í fangelsi vegna annarra dóma gegn honum.<ref>{{Vefheimild|titill=Dómi Harvey Weinstein snúið við|url=https://www.visir.is/g/20242562016d/domi-harvey-weinstein-snuid-vid|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|dags=25. apríl 2024|skoðað=25. apríl 2024|höfundur=Rafn Ágúst Ragnarsson}}</ref> Þann 11. júní 2025 var Weinstein sakfelldur á ný fyrir kynferðisbrot gegn einni konu í New York. Hann var sýknaður fyrir annað brot og í þriðja ákæruliðnum, sem gekk út á nauðgun gegn leikkonu, gat kviðdómur ekki komið sér saman um niðurstöðu.<ref>{{Vefheimild|titill=Weinstein sakfelldur fyrir kynferðisbrot|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-06-11-weinstein-sakfelldur-fyrir-kynferdisbrot-445854|útgefandi=[[RÚV]]|dags= 11. júní 2025 |skoðað= 13. júní 2025 |höfundur=Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{DEFAULTSORT:Weinstein, Harvey}}
{{f|1952}}
[[Flokkur:Bandarískir kvikmyndaframleiðendur]]
[[Flokkur:Bandarískir kynferðisafbrotamenn]]
msj53hvexio32ic2ueckkohvoqf33xw
Gullpálminn
0
178234
1920146
1880726
2025-06-13T19:49:14Z
Cinquantecinq
12601
2025
1920146
wikitext
text/x-wiki
{{Verðlaun
| nafn = Gullpálminn
| mynd = Palme d'Or gold silhouette.svg
| veitt_fyrir = Framúrskarandi árangur í kvikmyndagerð
| staðsetning = [[Cannes]]
| land = Frakkland
| kynnir = [[Kvikmyndahátíðin í Cannes]]
| ár = 1955
| vefsíða = {{URL|http://www.festival-cannes.com}}
| undirtitill = ''Palme d'Or''
| sigurvegari = ''Anora'' (2024)
}}
[[Mynd:Ruben_Ostlund_-_The_Square_Golden_Palm.jpg|thumb|right|Ruben Östlund með gullpálmann árið 2017.]]
'''Gullpálminn''' ([[franska]]: '''Palme d'Or''') eru aðalverðlaun [[Kvikmyndahátíðin í Cannes|Kvikmyndahátíðarinnar í Cannes]]. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1955 en frá 1939 til 1954 kölluðust aðalverðlaun hátíðarinnar '''Grand Prix du Festival International du Film'''. Árið 1964 var ''Palme'' ''d'Or'' skipt út fyrir ''Grand Prix'', en var svo tekið aftur upp árið 1975.
Gullpálminn er oft talinn vera virtustu verðlaun kvikmyndaiðnaðarins.
== Verðlaunahafar ==
{| class="wikitable"
!Ár
!Upprunalegur titill
!Íslenskur titill
!Leikstjórn
!Framleiðsluland/lönd
|-
!1939
| colspan="4" rowspan="1" |Hætt við hátíð vegna [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimstyrjaldarinnar]]
|-
! colspan="5" rowspan="1" |Verðlaun veitt sem ''Grand Prix du Festival International du Film''
|-
! colspan="1" rowspan="11" |1946
|''[[Brief Encounter]]''
|''Stutt kynni''
|[[David Lean]]
|{{Fáni|Bretland}}
|-
|''[[Die Letzte Chance]]''
|
|[[Leopold Lindtberg]]
|{{Fáni|Sviss}}
|-
|''[[The Lost Weekend]]''
|''Glötuð helgi''
|[[Billy Wilder]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''[[María Candelaria]]''
|
|[[Emilio Fernández]]
|{{Fáni|Mexíkó}}
|-
|''[[Muži bez křídel]]''
|
|[[František Čáp]]
|{{Fáni|Tékkóslóvakía}}
|-
|''[[Neecha Nagar]]''
|
|[[Chetan Anand]]
|{{Fáni|Indland}}
|-
|''[[La symphonie pastorale]]''
|''Blinda stúlkan og presturinn''
|[[Jean Delannoy]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''[[De røde enge]]''
|''Hin rauðu engi''
|[[Bodil Ipsen]] & [[Lau Lauritzen, Jr.]]
|{{Fáni|Danmörk}}
|-
|''[[Roma, città aperta]]''
|''Róm óvarin borg''
|[[Roberto Rossellini]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|''[[Hets]]''
|
|[[Alf Sjöberg]]
|{{Fáni|Svíþjóð}}
|-
|''[[Великий перелом]]''
|''Hin miklu þáttaskil''
|[[Frídríkh Ermler]]
|{{Fáni|Sovétríkin}}
|-
! colspan="5" |Verðlaun veitt sem ''Grand Prix''
|-
! colspan="1" rowspan="5" |1947
|''[[Antoine et Antoinette]]''
|''Tvö í París''
|[[Jacques Becker]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''[[Crossfire]]''
|
|[[Edward Dmytryk]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''[[Les Maudits]]''
|''Hinir fordæmdu''
|[[René Clément]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''[[Dúmbó|Dumbo]]''
|
|[[Ben Sharpsteen]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''[[Ziegfeld Follies]]''
|
|[[Vincente Minnelli]]
|
|-
!1948
| colspan="4" rowspan="1" |Hætt við hátíð
|-
!1949
|''[[The Third Man]]''
|''Þriðji maðurinn''
|[[Carol Reed]]
|{{Fáni|Bretland}}
|-
!1950
| colspan="4" rowspan="1" |Hætt við hátíð
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1951
|''[[Miracolo a Milano]]''
|''Kraftaverk í Mílanó''
|[[Vittorio De Sica]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|''[[Fröken Julie]]''
|''Fröken Júlía''
|[[Alf Sjöberg]]
|{{Fáni|Svíþjóð}}
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1952
|''[[Óþelló (kvikmynd frá 1951)|Othello]]''
|''Óþelló''
|[[Orson Welles]]
|{{Fáni|Ítalía}}, {{Fáni|Marokkó}}
|-
|''[[Due soldi di speranza]]''
|''Tveggja aura von''
|[[Renato Castellani]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
!1953
|''[[Le salaire de la peur]]''
|''Laun óttans''
|[[Henri-Georges Clouzot]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
!1954
|''[[地獄門]]''
|''Hlið heljar''
|[[Teinosuke Kinugasa]]
|{{Fáni|Japan}}
|-
! colspan="5" |Verðlaun veitt sem ''Palme d'Or''
|-
!1955
| colspan="2" |''[[Marty]]''
|[[Delbert Mann]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
!1956
|''[[Le monde du silence]]''
|''Í djúpi þagnar''
|[[Jacques Cousteau]] & [[Louis Malle]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
!1957
|''[[Friendly Persuasion]]''
|''Elska skaltu náungann''
|[[William Wyler]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
!1958
|''[[Летят журавли]]''
|''Trönurnar fljúga''
|[[Míkhaíl Kalatozov]]
|{{Fáni|Sovétríkin}}
|-
!1959
|''[[Orfeu Negro]]''
|''Hátíð blökkumannanna''
|[[Marcel Camus]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Brasilía}}
|-
!1960
|''[[La Dolce Vita]]''
|
|[[Federico Fellini]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1961
|''[[Une aussi longue absence]]''
|''Langur aðskilnaður''
|[[Henri Colpi]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
| colspan="2" |''[[Viridiana]]''
|[[Luis Buñuel]]
|{{Fáni|Spánn}}
|-
!1962
|''[[O Pagador de Promessas]]''
|''Gefið loforð''
|[[Anselmo Duarte]]
|{{Fáni|Brasilía}}
|-
!1963
|''[[Il gattopardo]]''
|''Hlébarðinn''
|[[Luchino Visconti]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
! colspan="5" |Verðlaun veitt sem ''Grand Prix du Festival International du Film''
|-
!1964
|''[[Les parapluies de Cherbourg]]''
|''Regnhlífarnar í Cberbourg''
|[[Jacques Demy]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
!1965
|''[[The Knack ... and How to Get It]]''
|''Allt vill lagið hafa''
|[[Richard Lester]]
|{{Fáni|Bretland}}
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1966
|''[[Signore e signori]]''
|''Góða nótt, herrar mínir og frúr''
|[[Pietro Germi]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|''[[Un homme et une femme]]''
|''Maður og kona''
|[[Claude Lelouch]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
!1967
|''[[Blowup]]''
|
|[[Michelangelo Antonioni]]
|{{Fáni|Bretland}}
|-
!1968
| colspan="4" |Hætt við hátíð vegna [[Stúdentauppreisnin í París 1968|stúdentaóeirðanna í París]]
|-
!1969
|''[[If....]]''
|''Ef...''
|[[Lindsay Anderson]]
|{{Fáni|Bretland}}
|-
!1970
|''[[MASH]]''
|
|[[Robert Altman]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
!1971
|''[[The Go-Between]]''
|''Sensiboðinn''
|[[Joseph Losey]]
|{{Fáni|Bretland}}
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1972
|''[[Il caso Mattei]]''
|''Var Mattei myrtur?''
|[[Francesco Rosi]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|''[[La classe operaia va in paradiso]]''
|
|[[Elio Petri]]
|
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1973
|''[[The Hireling]]''
|''Ekkjan og ekillinn''
|[[Alan Bridges]]
|{{Fáni|Bretland}}
|-
|''[[Scarecrow]]''
|''Fuglahræðan''
|[[Jerry Schatzberg]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
!1974
|''[[The Conversation]]''
|
|[[Francis Ford Coppola]]
|
|-
! colspan="5" |Verðlaun veitt sem ''Palme d'Or''
|-
!1975
|''[[Chronique des années de braise]]''
|
|[[Mohammed Lakhdar-Hamina]]
|{{Fáni|Alsír}}
|-
!1976
|''[[Taxi Driver]]''
|
|[[Martin Scorsese]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
!1977
|''[[Padre Padrone]]''
|''Höfuð ættarinnar''
|[[Paolo og Vittorio Taviani]]
| colspan="1" rowspan="2" |{{Fáni|Ítalía}}
|-
!1978
|''[[L'albero degli zoccoli]]''
|''Zoccoli-tréið''
|[[Ermanno Olmi]]
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1979
|''[[Apocalypse Now]]''
|''Dómsdagur nú''
|[[Francis Ford Coppola]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''[[Die Blechtrommel]]''
|''Tintromman''
|[[Volker Schlöndorff]]
|{{Fáni|Vestur-Þýskaland}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1980
|''[[All That Jazz]]''
|
|[[Bob Fosse]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''[[影武者]]''
|
|[[Akíra Kúrósava]]
|{{Fáni|Japan}}
|-
!1981
|''[[Człowiek z żelaza]]''
|''Járnmaðurinn''
|[[Andrzej Wajda]]
|{{Fáni|Pólland}}
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1982
|''[[Missing]]''
|''Týndur'' eða ''Saknað''
|[[Costa-Gavras]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''[[Yol]]''
|''Leiðin''
|[[Yılmaz Güney & Şerif Gören]]
|{{Fáni|Tyrkland}}
|-
!1983
|''[[楢山節考]]''
|''Átök í Narayama''
|[[Shohei Imamura]]
|{{Fáni|Japan}}
|-
!1984
|''[[Paris, Texas]]''
|
|[[Wim Wenders]]
|{{Fáni|Vestur-Þýskaland}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
!1985
|''[[Отац на службеном путу]]''
|''Þegar faðir minn var að heiman í viðskiptaerindum''
|[[Emir Kusturica]]
|{{Fáni|Júgóslavía}}
|-
!1986
|''[[The Mission]]''
|''Trúboðsstöðin''
|[[Roland Joffé]]
|{{Fáni|Bretland}}
|-
!1987
|''[[Sous le soleil de Satan]]''
|''Undir satanssól eða Myrkraverk''
|[[Maurice Pialat]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
!1988
|''[[Pelle Erobreren]]''
|''Pelle sigurvegari''
|[[Bille August]]
|{{Fáni|Danmörk}}
|-
!1989
|''[[Sex, Lies, and Videotape]]''
|''Kynlíf, lygar og myndbönd''
|[[Steven Soderbergh]]
| colspan="1" rowspan="3" |{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
!1990
|''[[Wild at Heart]]''
|''Tryllt ást''
|[[David Lynch]]
|-
!1991
| colspan="2" |''[[Barton Fink]]''
|[[Joel Coen]]
|-
!1992
|''[[Den goda viljan]]''
|''Góður ásetningur''
|[[Bille August]]
|{{Fáni|Danmörk}}, {{Fáni|Svíþjóð}}
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1993
|''[[霸王別姬]]''
|''Farvel, frilla mín''
|[[Chen Kaige]]
|{{Fáni|Hong Kong}}
|-
|''[[The Piano]]''
|''Píanó''
|[[Jane Campion]]
|{{Fáni|Nýja-Sjáland}}, {{Fáni|Ástralía}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
!1994
|''[[Pulp Fiction]]''
|''Sorprit''
|[[Quentin Tarantino]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
!1995
|''[[Подземље]]''
|''Neðanjarðar''
|[[Emir Kusturica]]
|{{Fáni|Júgóslavía}}
|-
!1996
|''[[Secrets & Lies]]''
|''Leyndarmál og lygar''
|[[Mike Leigh]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Bretland}}
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1997
|''[[うなぎ]]''
|''Állinn''
|[[Shohei Imamura]]
|{{Fáni|Japan}}
|-
|''[[طعم گيلاس]]''
|''Keimur af kirsuberjum''
|[[Abbas Kiarostami]]
|{{Fáni|Íran}}
|-
!1998
|''[[Μια αιωνιότητα και μια μέρα]]''
|''Eilífð og einn dagur''
|[[Theo Angelopoulos]]
|{{Fáni|Grikkland}}
|-
!1999
| colspan="2" |''[[Rosetta (kvikmynd)|Rosetta]]''
|[[Dardenne-bræður|Jean-Pierre & Luc Dardenne]]
|{{Fáni|Belgía}}
|-
!2000
|''Dancer in the Dark''
|''[[Myrkradansarinn]]''
|[[Lars von Trier]]
|{{Fáni|Danmörk}}
|-
!2001
|''[[La stanza del figlio]]''
|''Herbergi sonarins''
|[[Nanni Moretti]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
!2002
|''[[The Pianist]]''
|''Píanóleikarinn''
|[[Roman Polanski]]
|{{Fáni|Pólland}}, {{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Bretland}}
|-
!2003
|''[[Elephant]]''
|''Fíll''
|[[Gus Van Sant]]
| colspan="1" rowspan="2" |{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
!2004
|''[[Fahrenheit 9/11]]''
|
|[[Michael Moore]]
|-
!2005
|''[[L'Enfant]]''
|''Barnið''
|[[Dardenne-bræður|Jean-Pierre & Luc Dardenne]]
|{{Fáni|Belgía}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
!2006
|''[[The Wind That Shakes the Barley]]''
|''Vindurinn sem skekur byggið''
|[[Ken Loach]]
|{{Fáni|Írland}}, {{Fáni|Bretland}}, {{Fáni|Ítalía}}, {{Fáni|Þýskaland}}
|-
!2007
|''[[4 luni, 3 săptămâni și 2 zile]]''
|''Fjórir mánuðir, 3 vikur og 2 dagar''
|[[Cristian Mungiu]]
|{{Fáni|Rúmenía}}
|-
!2008
|''[[Entre les murs]]''
|''Skólabekkurinn''
|[[Laurent Cantet]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
!2009
|''[[Das weiße Band, Eine deutsche Kindergeschichte]]''
|''Hvíti borðinn''
|[[Michael Haneke]]
|{{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Austurríki}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
!2010
|''[[ลุงบุญมีระลึกชาติ]]''
|''Boonmee frændi, sem man eftir fyrri lífum''
|[[Apichatpong Weerasethakul]]
|{{Fáni|Taíland}}, {{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Þýskaland}}
|-
!2011
|''[[The Tree of Life]]''
|''Lífsins tré''
|[[Terrence Malick]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
!2012
|''[[Amour]]''
|''Ást''
|[[Michael Haneke]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Austurríki}}
|-
!2013
|''[[La Vie d'Adèle: Chapitres 1 et 2]]''
|''Líf Adele''
|[[Abdellatif Kechiche]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Belgía}}, {{Fáni|Spánn}}
|-
!2014
|''[[Kış Uykusu]]''
|''Vetrarsvefn''
|[[Nuri Bilge Ceylan]]
|{{Fáni|Tyrkland}}, {{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Þýskaland}}
|-
!2015
|''[[Dheepan]]''
|
|[[Jacques Audiard]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
!2016
|''[[I, Daniel Blake]]''
|''Ég, Daniel Blake''
|[[Ken Loach]]
|{{Fáni|Bretland}}
|-
!2017
|''[[The Square]]''
|''Ferningurinn''
|[[Ruben Östlund]]
|{{Fáni|Svíþjóð}}, {{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Danmörk}}
|-
!2018
|''[[万引き家族]]''
|''Búðarþjófar''
|[[Hirokazu Kore-eda]]
|{{Fáni|Japan}}
|-
!2019
|''[[기생충]]''
|''Sníkjudýr''
|[[Bong Joon-ho]]
|{{Fáni|Suður-Kórea}}
|-
!2020
| colspan="4" rowspan="1" |Hætt við hátíð vegna [[Covid-19 faraldurinn|COVID-19 faraldursins]]
|-
!2021
|''[[Titane]]''
|
|[[Julia Ducournau]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Belgía}}
|-
!2022
|''[[Triangle of Sadness]]''
|''Sorgarþríhyrningurinn''
|[[Ruben Östlund]]
|{{Fáni|Svíþjóð}}
|-
!2023
|''[[Anatomie d'une chute]]''
|''Fallið er hátt''
|[[Justine Triet]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
!2024
|''Anora''
|
|[[Sean Baker]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
!2025
|یک تصادف ساده
|''Þetta var bara slys''
|[[Jafar Panahi]]
|{{Fáni|Íran}}, {{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Lúxemborg}}
|}
[[Flokkur:Kvikmyndaverðlaun]]
q8raf6er6lnys8704akl5t12enokyk0
Grand Prix
0
178977
1920145
1880738
2025-06-13T19:46:17Z
Cinquantecinq
12601
2025
1920145
wikitext
text/x-wiki
{{Verðlaun
| nafn = Grand Prix
| mynd =
| staðsetning = [[Cannes]] í Frakklandi
| land =
| umsjón = [[Kvikmyndahátíðin í Cannes]]
| ár = 1967
| vefsíða = {{URL|https://www.festival-cannes.com/}}
| sigurvegari = [[Payal Kapadia]]<br>''All We Imagine as Light'' (2024)
}}
'''Grand Prix''' eru verðlaun sem veitt eru á [[Kvikmyndahátíðin í Cannes|Kvikmyndahátíðinni í Cannes]] sem dómnefnd hátíðarinnar veitir einni af keppnismyndunum. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1967 og eru veitt árlega kvikmynd í fullri lengd. Þau eru önnur virtustu verðlaun keppninnar á eftir aðalverðlaunum hátíðarinnar, [[Gullpálminn|Gullpálmanum]].
== Sigurvegarar ==
{| class="wikitable"
!Ár
!Upprunalegur titill
!Íslenskur titill
!Leikstjórn
!Framleiðsluland
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1967-1969
|-
! colspan="5" rowspan="1" |Verðlaun veitt sem ''Grand Prix Spécial du Jury''
|-
| colspan="1" rowspan="2" |1967
|''Accident''
|
|[[Joseph Losey]]
|{{Fáni|Bretland}}
|-
|''Skupljači perja''
|
| [[Aleksandar Petrović]]
|{{Fáni|Júgóslavía}}
|-
|1969
|''Ådalen 31''
|
|[[Bo Widerberg]]
|{{Fáni|Svíþjóð}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1970-1979
|-
|1970
|''Indagine su un cittadino al di sopra di ogni sospetto''
|''Rannsókn á borgara, höfnum yfir grun''
|[[Elio Petri]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
| colspan="1" rowspan="2" |1971
|''Johnny Got His Gun''
|
|[[Dalton Trumbo]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''Taking Off''
|''Kynslóðabilið''
|[[Miloš Forman]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|1972
|''Солярис''
|
|[[Andrej Tarkovskíj]]
|{{Fáni|Sovétríkin}}
|-
|1973
|''La Maman et la putain''
|''Mamman og mellan''
|[[Jean Eustache]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|1974
|''Il fiore delle Mille e una notte''
|''1001 nótt''
|[[Pier Paolo Pasolini]]
|{{Fáni|Ítalía}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|1975
|''Jeder für sich und Gott gegen alle''
|''Hver fyrir sig og guð gegn öllum''
|[[Werner Herzog]]
|{{Fáni|Vestur-Þýskaland}}
|-
| colspan="1" rowspan="2" |1976
|''Cría Cuervos''
|''Hrægammar''
|[[Carlos Saura]]
|{{Fáni|Spánn}}
|-
|''Die Marquise von O...''
|''Greifafrúin''
|[[Éric Rohmer]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Vestur-Þýskaland}}
|-
| colspan="1" rowspan="2" |1978
|''Ciao maschio''
|''Sigldu þinn sjó, karlhlunkur eða Apadraumur''
|[[Marco Ferreri]]
|{{Fáni|Ítalía}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|''The Shout''
|''Öskrið''
|[[Jerzy Skolimowski]]
|{{Fáni|Bretland}}
|-
|1979
|''Сибириада''
|
|[[Andrej Kontsjalovskíj]]
|{{Fáni|Sovétríkin}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1980-1989
|-
|1980
|''Mon oncle d'Amérique''
|''Ameríski frændinn''
|[[Alain Resnais]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|1981
|''Les Années lumière''
|''Ljósár''
|[[Alain Tanner]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Sviss}}
|-
|1982
|''La Notte di San Lorenzo''
|''San Lorenzo nóttin''
|[[Paolo og Vittorio Taviani]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|1983
|''Monty Python's The Meaning of Life''
|''Tilgangur lífsins''
|[[Terry Jones]]
|{{Fáni|Bretland}}
|-
|1984
|''Napló gyermekeimnek''
|''Dagbókarbrot''
|[[Márta Mészáros]]
|{{Fáni|Ungverjaland}}
|-
|1985
|''Birdy''
|
|[[Alan Parker]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|1986
|''Offret''
|''Fórnin''
|[[Andrej Tarkovskíj]]
|{{Fáni|Svíþjóð}}, {{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Bretland}}
|-
|1987
|''მონანიება''
|''Eftirsjá''
|[[Tengiz Abuladze]]
|{{Fáni|Sovétríkin}}
|-
|1988
|''A World Apart''
|''Aðakildir heimar''
|[[Chris Menges]]
|{{Fáni|Bretland}}, {{Fáni|Simbabve}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |Verðlaun veitt sem ''Grand Prix du Jury''
|-
| colspan="1" rowspan="2" |1989
|''Nuovo Cinema Paradiso''
|''Paradísarbíóið''
|[[Giuseppe Tornatore]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|''Trop belle pour toi''
|''Of falleg fyrir þig''
|[[Bertrand Blier]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1990-1999
|-
| colspan="1" rowspan="2" |1990
|''死の棘''
|''Stingur dauðans'' eða ''Banastungan''
|[[Kōhei Oguri]]
|{{Fáni|Japan}}
|-
|''Tilaï''
|
|[[Idrissa Ouedraogo]]
|{{Fáni|Búrkína Fasó}}, {{Fáni|Sviss}}, {{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Bretland}}
|-
|1991
|''La Belle Noiseuse''
|
|[[Jacques Rivette]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Sviss}}
|-
|1992
|''Il Ladro di bambini''
|''Stolin börn''
|[[Gianni Amelio]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|1993
|''In weiter Ferne, so nah!''
|
|[[Wim Wenders]]
|{{Fáni|Þýskaland}}
|-
| colspan="1" rowspan="2" |1994
|''Утомлённые солнцем''
|''Sólbruni''
|[[Níkíta Míkhalkov]]
|{{Fáni|Rússland}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|''活着''
|''Að lifa''
|[[Zhang Yimou]]
|{{Fáni|Kína}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |Verðlaun veitt sem ''Grand Prix''
|-
|1995
|''To Vlemma tou Odyssea''
|''Augnaráð Ódysseifs''
|[[Theo Angelopoulos]]
|{{Fáni|Grikkland}}
|-
|1996
|''Breaking the Waves''
|''Brimbrot''
|[[Lars von Trier]]
|{{Fáni|Danmörk}}, {{Fáni|Bretland}}
|-
|1997
|''The Sweet Hereafter''
|''Hin ljúfa eilífð''
|[[Atom Egoyan]]
|{{Fáni|Kanada}}
|-
|1998
|''La vita è bella''
|''Lífið er fallegt''
|[[Roberto Benigni]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|1999
|''Humanité''
|''Mannúð''
|[[Bruno Dumont]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |2000-2009
|-
|2000
|''鬼子来了''
|''Djöflar í dyrunum''
|[[Jiang Wen]]
|{{Fáni|Kína}}
|-
|2001
|''La Pianiste''
|''Píanókennarinn''
|[[Michael Haneke]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Austurríki}}, {{Fáni|Þýskaland}}
|-
|2002
|''Mies vailla menneisyyttä''
|''Maður án fortíðar''
|[[Aki Kaurismäki]]
|{{Fáni|Finnland}}
|-
|2003
|''Uzak''
|''Einvera'' eða ''Í fjarlægð''
|[[Nuri Bilge Ceylan]]
|{{Fáni|Tyrkland}}
|-
|2004
|''올드보이''
|
|[[Park Chan-wook]]
|{{Fáni|Suður-Kórea}}
|-
|2005
|''Broken Flowers''
|
|[[Jim Jarmusch]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|2006
|''Flanders''
|
|[[Bruno Dumont]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|2007
|''殯の森''
|''Syrgjandi skógurinn''
|[[Naomi Kawase]]
|{{Fáni|Japan}}
|-
|2008
|''Gomorra''
|
|[[Matteo Garrone]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|2009
|''Un prophète''
|''Spámaðurinn''
|[[Jacques Audiard]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |2010-2019
|-
|2010
|''Des hommes et des dieux''
|
|[[Xavier Beauvois]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
| colspan="1" rowspan="2" |2011
|''Le Gamin au vélo''
|''Strákur á hjóli''
|[[Dardenne-bræður|Jean-Pierre & Luc Dardenne]]
|{{Fáni|Belgía}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Bir Zamanlar Anadolu'da''
|
|[[Nuri Bilge Ceylan]]
|{{Fáni|Tyrkland}}, {{Fáni|Bosnía og Hersegóvína}}
|-
|2012
|''Reality''
|
|[[Matteo Garrone]]
|{{Fáni|Ítalía}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|2013
|''Inside Llewyn Davis''
|
|[[Joel & Ethan Coen]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}, {{Fáni|Bretland}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|2014
|''Le meraviglie''
|
|[[Alice Rohrwacher]]
|{{Fáni|Ítalía}}, {{Fáni|Sviss}}, {{Fáni|Þýskaland}}
|-
|2015
|''Saul fia''
|''Sonur Sáls''
|[[László Nemes]]
|{{Fáni|Ungverjaland}}
|-
|2016
|''Juste la fin du monde''
|''Þetta er bara heimsendir''
|[[Xavier Dolan]]
|{{Fáni|Kanada}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|2017
|''120 battements par minute''
|''120 slög á mínútu''
|[[Robin Campillo]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|2018
|''BlacKkKlansman''
|
|[[Spike Lee]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|2019
|''Atlantique''
|''Atlantshafs''
|[[Mati Diop]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Senegal}}, {{Fáni|Belgía}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |2020-2029
|-
| colspan="1" rowspan="2" |2021
|''Hytti nro 6''
|''Klefi númer sex''
|[[Juho Kuosmanen]]
|{{Fáni|Finnland}}, {{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Eistland}}, {{Fáni|Rússland}}
|-
|''قهرمان''
|
|[[Asghar Farhadi]]
|{{Fáni|Íran}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
| colspan="1" rowspan="2" |2022
|''Close''
|''Nánd''
|[[Lukas Dhont]]
|{{Fáni|Belgía}}, {{Fáni|Holland}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Stars at Noon''
|
|[[Claire Denis]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|2023
|''The Zone of Interest''
|
|[[Jonathan Glazer]]
|{{Fáni|Bretland}}, {{Fáni|Pólland}}
|-
|2024
|''All We Imagine as Light''
|
|[[Payal Kapadia]]
|{{Fáni|Indland}}, {{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Ítalía}}, {{Fáni|Holland}}, {{Fáni|Lúxemborg}}
|-
|2025
|''Affeksjonsverdi''
|
|[[Joachim Trier]]
|{{Fáni|Noregur}}, {{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Danmörk}}, {{Fáni|Svíþjóð}}, {{Fáni|Bretland}}
|}
== Sjá einnig ==
* [[Gullpálminn]]
[[Flokkur:Kvikmyndaverðlaun]]
srlhtmzd09x65r307ctynjxnm0csjn3
1920153
1920145
2025-06-13T20:19:20Z
Cinquantecinq
12601
2025
1920153
wikitext
text/x-wiki
{{Verðlaun
| nafn = Grand Prix
| mynd = Joachim Trier awardee interview at 2025 Cannes Film Festival.jpg
| staðsetning = [[Cannes]] í Frakklandi
| land =
| umsjón = [[Kvikmyndahátíðin í Cannes]]
| ár = 1967
| vefsíða = {{URL|https://www.festival-cannes.com/}}
| sigurvegari = [[Joachim Trier]]<br>''Affeksjonsverdi'' (2025)
| sigurvegari_titill = Núverandi sigurvegari
| mynd_texti = Handhafi verðlaunanna árið 2025; [[Joachim Trier]].
}}
'''Grand Prix''' eru verðlaun sem veitt eru á [[Kvikmyndahátíðin í Cannes|Kvikmyndahátíðinni í Cannes]] sem dómnefnd hátíðarinnar veitir einni af keppnismyndunum. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1967 og eru veitt árlega kvikmynd í fullri lengd. Þau eru önnur virtustu verðlaun keppninnar á eftir aðalverðlaunum hátíðarinnar, [[Gullpálminn|Gullpálmanum]].
== Sigurvegarar ==
{| class="wikitable"
!Ár
!Upprunalegur titill
!Íslenskur titill
!Leikstjórn
!Framleiðsluland
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1967-1969
|-
! colspan="5" rowspan="1" |Verðlaun veitt sem ''Grand Prix Spécial du Jury''
|-
| colspan="1" rowspan="2" |1967
|''Accident''
|
|[[Joseph Losey]]
|{{Fáni|Bretland}}
|-
|''Skupljači perja''
|
| [[Aleksandar Petrović]]
|{{Fáni|Júgóslavía}}
|-
|1969
|''Ådalen 31''
|
|[[Bo Widerberg]]
|{{Fáni|Svíþjóð}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1970-1979
|-
|1970
|''Indagine su un cittadino al di sopra di ogni sospetto''
|''Rannsókn á borgara, höfnum yfir grun''
|[[Elio Petri]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
| colspan="1" rowspan="2" |1971
|''Johnny Got His Gun''
|
|[[Dalton Trumbo]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''Taking Off''
|''Kynslóðabilið''
|[[Miloš Forman]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|1972
|''Солярис''
|
|[[Andrej Tarkovskíj]]
|{{Fáni|Sovétríkin}}
|-
|1973
|''La Maman et la putain''
|''Mamman og mellan''
|[[Jean Eustache]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|1974
|''Il fiore delle Mille e una notte''
|''1001 nótt''
|[[Pier Paolo Pasolini]]
|{{Fáni|Ítalía}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|1975
|''Jeder für sich und Gott gegen alle''
|''Hver fyrir sig og guð gegn öllum''
|[[Werner Herzog]]
|{{Fáni|Vestur-Þýskaland}}
|-
| colspan="1" rowspan="2" |1976
|''Cría Cuervos''
|''Hrægammar''
|[[Carlos Saura]]
|{{Fáni|Spánn}}
|-
|''Die Marquise von O...''
|''Greifafrúin''
|[[Éric Rohmer]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Vestur-Þýskaland}}
|-
| colspan="1" rowspan="2" |1978
|''Ciao maschio''
|''Sigldu þinn sjó, karlhlunkur eða Apadraumur''
|[[Marco Ferreri]]
|{{Fáni|Ítalía}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|''The Shout''
|''Öskrið''
|[[Jerzy Skolimowski]]
|{{Fáni|Bretland}}
|-
|1979
|''Сибириада''
|
|[[Andrej Kontsjalovskíj]]
|{{Fáni|Sovétríkin}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1980-1989
|-
|1980
|''Mon oncle d'Amérique''
|''Ameríski frændinn''
|[[Alain Resnais]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|1981
|''Les Années lumière''
|''Ljósár''
|[[Alain Tanner]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Sviss}}
|-
|1982
|''La Notte di San Lorenzo''
|''San Lorenzo nóttin''
|[[Paolo og Vittorio Taviani]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|1983
|''Monty Python's The Meaning of Life''
|''Tilgangur lífsins''
|[[Terry Jones]]
|{{Fáni|Bretland}}
|-
|1984
|''Napló gyermekeimnek''
|''Dagbókarbrot''
|[[Márta Mészáros]]
|{{Fáni|Ungverjaland}}
|-
|1985
|''Birdy''
|
|[[Alan Parker]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|1986
|''Offret''
|''Fórnin''
|[[Andrej Tarkovskíj]]
|{{Fáni|Svíþjóð}}, {{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Bretland}}
|-
|1987
|''მონანიება''
|''Eftirsjá''
|[[Tengiz Abuladze]]
|{{Fáni|Sovétríkin}}
|-
|1988
|''A World Apart''
|''Aðakildir heimar''
|[[Chris Menges]]
|{{Fáni|Bretland}}, {{Fáni|Simbabve}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |Verðlaun veitt sem ''Grand Prix du Jury''
|-
| colspan="1" rowspan="2" |1989
|''Nuovo Cinema Paradiso''
|''Paradísarbíóið''
|[[Giuseppe Tornatore]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|''Trop belle pour toi''
|''Of falleg fyrir þig''
|[[Bertrand Blier]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1990-1999
|-
| colspan="1" rowspan="2" |1990
|''死の棘''
|''Stingur dauðans'' eða ''Banastungan''
|[[Kōhei Oguri]]
|{{Fáni|Japan}}
|-
|''Tilaï''
|
|[[Idrissa Ouedraogo]]
|{{Fáni|Búrkína Fasó}}, {{Fáni|Sviss}}, {{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Bretland}}
|-
|1991
|''La Belle Noiseuse''
|
|[[Jacques Rivette]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Sviss}}
|-
|1992
|''Il Ladro di bambini''
|''Stolin börn''
|[[Gianni Amelio]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|1993
|''In weiter Ferne, so nah!''
|
|[[Wim Wenders]]
|{{Fáni|Þýskaland}}
|-
| colspan="1" rowspan="2" |1994
|''Утомлённые солнцем''
|''Sólbruni''
|[[Níkíta Míkhalkov]]
|{{Fáni|Rússland}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|''活着''
|''Að lifa''
|[[Zhang Yimou]]
|{{Fáni|Kína}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |Verðlaun veitt sem ''Grand Prix''
|-
|1995
|''To Vlemma tou Odyssea''
|''Augnaráð Ódysseifs''
|[[Theo Angelopoulos]]
|{{Fáni|Grikkland}}
|-
|1996
|''Breaking the Waves''
|''Brimbrot''
|[[Lars von Trier]]
|{{Fáni|Danmörk}}, {{Fáni|Bretland}}
|-
|1997
|''The Sweet Hereafter''
|''Hin ljúfa eilífð''
|[[Atom Egoyan]]
|{{Fáni|Kanada}}
|-
|1998
|''La vita è bella''
|''Lífið er fallegt''
|[[Roberto Benigni]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|1999
|''Humanité''
|''Mannúð''
|[[Bruno Dumont]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |2000-2009
|-
|2000
|''鬼子来了''
|''Djöflar í dyrunum''
|[[Jiang Wen]]
|{{Fáni|Kína}}
|-
|2001
|''La Pianiste''
|''Píanókennarinn''
|[[Michael Haneke]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Austurríki}}, {{Fáni|Þýskaland}}
|-
|2002
|''Mies vailla menneisyyttä''
|''Maður án fortíðar''
|[[Aki Kaurismäki]]
|{{Fáni|Finnland}}
|-
|2003
|''Uzak''
|''Einvera'' eða ''Í fjarlægð''
|[[Nuri Bilge Ceylan]]
|{{Fáni|Tyrkland}}
|-
|2004
|''올드보이''
|
|[[Park Chan-wook]]
|{{Fáni|Suður-Kórea}}
|-
|2005
|''Broken Flowers''
|
|[[Jim Jarmusch]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|2006
|''Flanders''
|
|[[Bruno Dumont]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|2007
|''殯の森''
|''Syrgjandi skógurinn''
|[[Naomi Kawase]]
|{{Fáni|Japan}}
|-
|2008
|''Gomorra''
|
|[[Matteo Garrone]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|2009
|''Un prophète''
|''Spámaðurinn''
|[[Jacques Audiard]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |2010-2019
|-
|2010
|''Des hommes et des dieux''
|
|[[Xavier Beauvois]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
| colspan="1" rowspan="2" |2011
|''Le Gamin au vélo''
|''Strákur á hjóli''
|[[Dardenne-bræður|Jean-Pierre & Luc Dardenne]]
|{{Fáni|Belgía}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Bir Zamanlar Anadolu'da''
|
|[[Nuri Bilge Ceylan]]
|{{Fáni|Tyrkland}}, {{Fáni|Bosnía og Hersegóvína}}
|-
|2012
|''Reality''
|
|[[Matteo Garrone]]
|{{Fáni|Ítalía}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|2013
|''Inside Llewyn Davis''
|
|[[Joel & Ethan Coen]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}, {{Fáni|Bretland}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|2014
|''Le meraviglie''
|
|[[Alice Rohrwacher]]
|{{Fáni|Ítalía}}, {{Fáni|Sviss}}, {{Fáni|Þýskaland}}
|-
|2015
|''Saul fia''
|''Sonur Sáls''
|[[László Nemes]]
|{{Fáni|Ungverjaland}}
|-
|2016
|''Juste la fin du monde''
|''Þetta er bara heimsendir''
|[[Xavier Dolan]]
|{{Fáni|Kanada}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|2017
|''120 battements par minute''
|''120 slög á mínútu''
|[[Robin Campillo]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|2018
|''BlacKkKlansman''
|
|[[Spike Lee]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|2019
|''Atlantique''
|''Atlantshafs''
|[[Mati Diop]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Senegal}}, {{Fáni|Belgía}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |2020-2029
|-
| colspan="1" rowspan="2" |2021
|''Hytti nro 6''
|''Klefi númer sex''
|[[Juho Kuosmanen]]
|{{Fáni|Finnland}}, {{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Eistland}}, {{Fáni|Rússland}}
|-
|''قهرمان''
|
|[[Asghar Farhadi]]
|{{Fáni|Íran}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
| colspan="1" rowspan="2" |2022
|''Close''
|''Nánd''
|[[Lukas Dhont]]
|{{Fáni|Belgía}}, {{Fáni|Holland}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Stars at Noon''
|
|[[Claire Denis]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|2023
|''The Zone of Interest''
|
|[[Jonathan Glazer]]
|{{Fáni|Bretland}}, {{Fáni|Pólland}}
|-
|2024
|''All We Imagine as Light''
|
|[[Payal Kapadia]]
|{{Fáni|Indland}}, {{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Ítalía}}, {{Fáni|Holland}}, {{Fáni|Lúxemborg}}
|-
|2025
|''Affeksjonsverdi''
|
|[[Joachim Trier]]
|{{Fáni|Noregur}}, {{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Danmörk}}, {{Fáni|Svíþjóð}}, {{Fáni|Bretland}}
|}
== Sjá einnig ==
* [[Gullpálminn]]
[[Flokkur:Kvikmyndaverðlaun]]
efgv6l6pqgagozkoi235a2yjngqujb7
Besti leikstjóri á Kvikmyndahátíðinni í Cannes
0
179435
1920147
1894428
2025-06-13T19:51:21Z
Cinquantecinq
12601
2025
1920147
wikitext
text/x-wiki
{{Verðlaun
| nafn = Besti leikstjóri
| mynd = Miguel Gomes at 2024 Cannes Film Festival.jpg
| veitt_fyrir = Framúrskarandi árangur við leikstjórn
| land = [[Frakkland]]
| kynnir = [[Kvikmyndahátíðin í Cannes]]
| ár = 1946
| vefsíða = {{URL|www.festival-cannes.com/}}
| undirtitill = ''Prix de la mise en scène'' ([[franska]])
| mynd_texti = Sigurvegari ársins 2024; [[Miguel Gomes]].
| sigurvegari = [[Miguel Gomes]] (''Grand Tour'') (2024)
| sigurvegari_titill = Núverandi sigurvegari
}}
'''Besti leikstjóri''' ([[franska]]: ''Prix de la mise en scène'') eru verðlaun sem veitt eru árlega á [[Kvikmyndahátíðin í Cannes|Kvikmyndahátíðinni í Cannes]] í Frakklandi og voru fyrst veitt árið 1946. Verðlaunin eru veitt leikstjóra einnar kvikmyndar úr keppnisskrá hátíðarinnar hverju sinni fyrir glæstan árangur í leikstjórn sem valin er af alþjóðlegri dómnefnd.
== Sigurvegarar ==
{| class="wikitable"
!Ár
!Leikstjórn
!Upprunalegur titill
!Íslenskur titill
|-
! colspan="4" rowspan="1" |1946-1949
|-
!1946
| colspan="1" rowspan="2" |{{Flagicon|Frakkland}} [[René Clément]]
|''La Bataille du rail''
|
|-
!1949
|''Au-delà des grilles''
|''Skuggi fortíðarinnar''
|-
! colspan="4" rowspan="1" |1950-1959
|-
!1951
|{{Flagicon|Ítalía}}/{{Flagicon|Spánn}} [[Luis Buñuel]]
|''Los Olvidados''
|''Þeir gleymdu''
|-
!1952
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Christian Jaque]]
|''Fanfan la Tulipe''
|''Túlípaninn Fanfan''
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1955
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Jules Dassin]]
|''Du rififi chez les hommes''
|
|-
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Sergei Vasilyev]]
|''Герои Шипки''
|
|-
!1956
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Sergei Yutkevich]]
|''Отелло''
|''Óþelló''
|-
!1957
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Robert Bresson]]
|''Un condamné à mort s'est échappé ou Le vent souffle où il veut''
|''Maður flúði''
|-
!1958
|{{Flagicon|Svíþjóð}} [[Ingmar Bergman]]
|''Nära livet''
|''Við lífsins dyr''
|-
!1959
|{{Flagicon|Frakkland}} [[François Truffaut]]
|''Les Quatre Cents Coups''
|''Fjögur hundruð högg''
|-
! colspan="4" rowspan="1" |1960-1969
|-
!1961
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Yuliya Solntseva]]
|''Повесть пламенных лет''
|
|-
!1965
|{{Flagicon|Rúmenía}} [[Liviu Ciulei]]
|''Pădurea spânzuraților''
|
|-
!1966
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Sergei Yutkevich]]
|''Ленин в Польше''
|''Lenín í Póllandi''
|-
!1967
|{{Flagicon|Ungverjaland}} [[Ferenc Kósa]]
|''Tízezer nap''
|''Tíu þúsund sólir''
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1969
|{{Flagicon|Brasilía}} [[Glauber Rocha]]
|''O Dragão da Maldade contra o Santo Guerreiro''
|''Antonio, maður dauðans''
|-
|{{Flagicon|Tékkóslóvakía}} [[Vojtěch Jasný]]
|''Všichni dobří rodáci''
|
|-
! colspan="4" rowspan="1" |1970-1979
|-
!1970
|{{Flagicon|Bretland}} [[John Boorman]]
|''Leo the Last''
|''Leó prins í London'' eða ''Síðasta ljónið''
|-
!1972
|{{Flagicon|Ungverjaland}} [[Miklós Jancsó]]
|''Még kér a nép''
|''Rauði sálmurinn''
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1975
|{{Flagicon|Kanada}} [[Michel Brault]]
|''Les Ordres''
|''Skipanir''
|-
|{{Flagicon|Grikkland}}/{{Flagicon|Frakkland}} [[Costa-Gavras]]
|''Section spéciale''
|''Sérsveitin''
|-
!1976
|{{Flagicon|Ítalía}} [[Ettore Scola]]
|''Brutti, sporchi e cattivi''
|''Á unaðshæð'' eða ''Ljótir, skítugir og vondir''
|-
!1978
|{{Flagicon|Japan}} [[Nagisa Ōshima]]
|''愛の亡霊''
|''Veldi tilfinningana''
|-
!1979
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Terrence Malick]]
|''Days of Heaven''
|''Sælidagar'' eða ''Dagar himins''
|-
! colspan="4" rowspan="1" |1980-1989
|-
!1982
|{{Flagicon|Þýskaland}} [[Werner Herzog]]
|''Fitzcarraldo''
|
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1983
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Robert Bresson]]
|''L'Argent''
|
|-
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Andrej Tarkovskíj]]
|''Nostalghia''
|
|-
!1984
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Bertrand Tavernier]]
|''Un dimanche à la campagne''
|''Sunnudagur í sveitinni''
|-
!1985
|{{Flagicon|Frakkland}} [[André Téchiné]]
|''Rendez-vous''
|
|-
!1986
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Martin Scorsese]]
|''After Hours''
|
|-
!1987
|{{Flagicon|Þýskaland}} [[Wim Wenders]]
|''Der Himmel über Berlin''
|''Himininn yfir Berlín''
|-
!1988
|{{Flagicon|Argentína}} [[Fernando Solanas]]
|''Sur''
|
|-
!1989
|{{Flagicon|Júgóslavía}} [[Emir Kusturica]]
|''Дом за вешање''
|''Sígaunalíf''
|-
! colspan="4" rowspan="1" |1990-1999
|-
!1990
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Pavel Lungin]]
|''Такси-блюз''
|''Taxablús''
|-
!1991
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Joel Coen]]
|''Barton Fink''
|
|-
!1992
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Robert Altman]]
|''The Player''
|
|-
!1993
|{{Flagicon|Bretland}} [[Mike Leigh]]
|''Naked''
|''Nakinn''
|-
!1994
|{{Flagicon|Ítalía}} [[Nanni Moretti]]
|''Caro diario''
|''Kæra dagbók''
|-
!1995
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Mathieu Kassovitz]]
|''La Haine''
|''Hatur''
|-
!1996
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Joel Coen]]
| colspan="2" |''Fargo''
|-
!1997
|{{Flagicon|Hong Kong}} [[Wong Kar-wai]]
|''春光乍洩''
|''Glöð saman''
|-
!1998
|{{Flagicon|Bretland}} [[John Boorman]]
|''The General''
|''Hershöfðinginn''
|-
!1999
|{{Flagicon|Spánn}} [[Pedro Almodóvar]]
|''Todo sobre mi madre''
|''Allt um móður mína''
|-
! colspan="4" rowspan="1" |2000-2009
|-
!2000
|{{Flagicon|Taívan}} [[Edward Yang]]
|''Yi Yi''
|''Einn og tveir''
|-
! colspan="1" rowspan="2" |2001
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Joel Coen]]
|''The Man Who Wasn't There''
|''Maðurinn sem ekki var til staðar''
|-
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[David Lynch]]
|''Mulholland Drive''
|
|-
! colspan="1" rowspan="2" |2002
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Paul Thomas Anderson]]
|''Punch-Drunk Love''
|''Örvita af ást''
|-
|{{Flagicon|Suður-Kórea}} [[Im Kwon-taek]]
|''취화선''
|
|-
!2003
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Gus Van Sant]]
|''Elephant''
|''Fíll''
|-
!2004
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Tony Gatlif]]
|''Exils''
|
|-
!2005
|{{Flagicon|Austurríki}}/{{Flagicon|Þýskaland}} [[Michael Haneke]]
|''Caché''
|''Í leyni''
|-
!2006
|{{Flagicon|Mexíkó}} [[Alejandro González Iñárritu]]
|''Babel''
|
|-
!2007
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Julian Schnabel]]
|''Le Scaphandre et le Papillon''
|''Fiðrildið og köfunarbjallan''
|-
!2008
|{{Flagicon|Tyrkland}} [[Nuri Bilge Ceylan]]
|''Üç Maymun''
|''Þrír apar''
|-
!2009
|{{Flagicon|Filippseyjar}} [[Brillante Mendoza]]
|''Kinatay''
|
|-
! colspan="4" rowspan="1" |2010-2019
|-
!2010
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Mathieu Amalric]]
|''Tournée''
|
|-
!2011
|{{Flagicon|Danmörk}} [[Nicolas Winding Refn]]
|''Drive''
|
|-
!2012
|{{Flagicon|Mexíkó}} [[Carlos Reygadas]]
|''Post Tenebras Lux''
|
|-
!2013
|{{Flagicon|Mexíkó}} [[Amat Escalante]]
|''Heli''
|
|-
!2014
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Bennett Miller]]
|''Foxcatcher''
|
|-
!2015
|{{Flagicon|Taívan}} [[Hou Hsiao-hsien]]
|''刺客聶隱娘''
|
|-
! colspan="1" rowspan="2" |2016
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Olivier Assayas]]
|''Personal Shopper''
|
|-
|{{Flagicon|Rúmenía}} [[Cristian Mungiu]]
|''Bacalaureat''
|''Útskrift''
|-
!2017
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Sofia Coppola]]
|''The Beguiled''
|
|-
!2018
|{{Flagicon|Pólland}} [[Paweł Pawlikowski]]
|''Zimna wojna''
|''Kalt stríð''
|-
!2019
|{{Flagicon|Belgía}} [[Dardenne-bræður|Jean-Pierre & Luc Dardenne]]
|''Le Jeune Ahmed''
|
|-
! colspan="4" rowspan="1" |2020-
|-
!2021
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Leos Carax]]
|''Annette''
|
|-
!2022
|{{Flagicon|Suður-Kórea}} [[Park Chan-wook]]
|''헤어질 결심''
|''Að fara''
|-
!2023
|{{Flagicon|Frakkland}}/{{Flagicon|Víetnam}}[[Tran Anh Hung]]
|''La Passion de Dodin Bouffant''
|
|-
!2024
|{{Flagicon|Portúgal}} [[Miguel Gomes]]
|''Grand Tour''
|
|-
!2025
|{{Flagicon|Brasilía}} [[Kleber Mendonça Filho]]
|''O Agente Secreto''
|''Leyniþjónustumaðurinn''
|}
[[Flokkur:Kvikmyndaverðlaun]]
tm09c6996q64z7og0q24rmb6gb1hil6
1920148
1920147
2025-06-13T19:51:46Z
Cinquantecinq
12601
1920148
wikitext
text/x-wiki
{{Verðlaun
| nafn = Besti leikstjóri
| mynd = Miguel Gomes at 2024 Cannes Film Festival.jpg
| veitt_fyrir = Framúrskarandi árangur við leikstjórn
| land = [[Frakkland]]
| kynnir = [[Kvikmyndahátíðin í Cannes]]
| ár = 1946
| vefsíða = {{URL|www.festival-cannes.com/}}
| undirtitill = ''Prix de la mise en scène'' ([[franska]])
| mynd_texti = Sigurvegari ársins 2024; [[Miguel Gomes]].
| sigurvegari = [[Miguel Gomes]] (''Grand Tour'') (2024)
| sigurvegari_titill = Núverandi sigurvegari
}}
'''Besti leikstjóri''' ([[franska]]: ''Prix de la mise en scène'') eru verðlaun sem veitt eru árlega á [[Kvikmyndahátíðin í Cannes|Kvikmyndahátíðinni í Cannes]] í Frakklandi og voru fyrst veitt árið 1946. Verðlaunin eru veitt leikstjóra einnar kvikmyndar úr keppnisskrá hátíðarinnar hverju sinni fyrir glæstan árangur í leikstjórn sem valin er af alþjóðlegri dómnefnd.
== Sigurvegarar ==
{| class="wikitable"
!Ár
!Leikstjórn
!Upprunalegur titill
!Íslenskur titill
|-
! colspan="4" rowspan="1" |1946-1949
|-
!1946
| colspan="1" rowspan="2" |{{Flagicon|Frakkland}} [[René Clément]]
|''La Bataille du rail''
|
|-
!1949
|''Au-delà des grilles''
|''Skuggi fortíðarinnar''
|-
! colspan="4" rowspan="1" |1950-1959
|-
!1951
|{{Flagicon|Ítalía}}/{{Flagicon|Spánn}} [[Luis Buñuel]]
|''Los Olvidados''
|''Þeir gleymdu''
|-
!1952
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Christian Jaque]]
|''Fanfan la Tulipe''
|''Túlípaninn Fanfan''
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1955
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Jules Dassin]]
|''Du rififi chez les hommes''
|
|-
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Sergei Vasilyev]]
|''Герои Шипки''
|
|-
!1956
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Sergei Yutkevich]]
|''Отелло''
|''Óþelló''
|-
!1957
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Robert Bresson]]
|''Un condamné à mort s'est échappé ou Le vent souffle où il veut''
|''Maður flúði''
|-
!1958
|{{Flagicon|Svíþjóð}} [[Ingmar Bergman]]
|''Nära livet''
|''Við lífsins dyr''
|-
!1959
|{{Flagicon|Frakkland}} [[François Truffaut]]
|''Les Quatre Cents Coups''
|''Fjögur hundruð högg''
|-
! colspan="4" rowspan="1" |1960-1969
|-
!1961
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Yuliya Solntseva]]
|''Повесть пламенных лет''
|
|-
!1965
|{{Flagicon|Rúmenía}} [[Liviu Ciulei]]
|''Pădurea spânzuraților''
|
|-
!1966
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Sergei Yutkevich]]
|''Ленин в Польше''
|''Lenín í Póllandi''
|-
!1967
|{{Flagicon|Ungverjaland}} [[Ferenc Kósa]]
|''Tízezer nap''
|''Tíu þúsund sólir''
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1969
|{{Flagicon|Brasilía}} [[Glauber Rocha]]
|''O Dragão da Maldade contra o Santo Guerreiro''
|''Antonio, maður dauðans''
|-
|{{Flagicon|Tékkóslóvakía}} [[Vojtěch Jasný]]
|''Všichni dobří rodáci''
|
|-
! colspan="4" rowspan="1" |1970-1979
|-
!1970
|{{Flagicon|Bretland}} [[John Boorman]]
|''Leo the Last''
|''Leó prins í London'' eða ''Síðasta ljónið''
|-
!1972
|{{Flagicon|Ungverjaland}} [[Miklós Jancsó]]
|''Még kér a nép''
|''Rauði sálmurinn''
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1975
|{{Flagicon|Kanada}} [[Michel Brault]]
|''Les Ordres''
|''Skipanir''
|-
|{{Flagicon|Grikkland}}/{{Flagicon|Frakkland}} [[Costa-Gavras]]
|''Section spéciale''
|''Sérsveitin''
|-
!1976
|{{Flagicon|Ítalía}} [[Ettore Scola]]
|''Brutti, sporchi e cattivi''
|''Á unaðshæð'' eða ''Ljótir, skítugir og vondir''
|-
!1978
|{{Flagicon|Japan}} [[Nagisa Ōshima]]
|''愛の亡霊''
|''Veldi tilfinningana''
|-
!1979
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Terrence Malick]]
|''Days of Heaven''
|''Sælidagar'' eða ''Dagar himins''
|-
! colspan="4" rowspan="1" |1980-1989
|-
!1982
|{{Flagicon|Þýskaland}} [[Werner Herzog]]
|''Fitzcarraldo''
|
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1983
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Robert Bresson]]
|''L'Argent''
|
|-
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Andrej Tarkovskíj]]
|''Nostalghia''
|
|-
!1984
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Bertrand Tavernier]]
|''Un dimanche à la campagne''
|''Sunnudagur í sveitinni''
|-
!1985
|{{Flagicon|Frakkland}} [[André Téchiné]]
|''Rendez-vous''
|
|-
!1986
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Martin Scorsese]]
|''After Hours''
|
|-
!1987
|{{Flagicon|Þýskaland}} [[Wim Wenders]]
|''Der Himmel über Berlin''
|''Himininn yfir Berlín''
|-
!1988
|{{Flagicon|Argentína}} [[Fernando Solanas]]
|''Sur''
|
|-
!1989
|{{Flagicon|Júgóslavía}} [[Emir Kusturica]]
|''Дом за вешање''
|''Sígaunalíf''
|-
! colspan="4" rowspan="1" |1990-1999
|-
!1990
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Pavel Lungin]]
|''Такси-блюз''
|''Taxablús''
|-
!1991
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Joel Coen]]
|''Barton Fink''
|
|-
!1992
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Robert Altman]]
|''The Player''
|
|-
!1993
|{{Flagicon|Bretland}} [[Mike Leigh]]
|''Naked''
|''Nakinn''
|-
!1994
|{{Flagicon|Ítalía}} [[Nanni Moretti]]
|''Caro diario''
|''Kæra dagbók''
|-
!1995
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Mathieu Kassovitz]]
|''La Haine''
|''Hatur''
|-
!1996
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Joel Coen]]
| colspan="2" |''Fargo''
|-
!1997
|{{Flagicon|Hong Kong}} [[Wong Kar-wai]]
|''春光乍洩''
|''Glöð saman''
|-
!1998
|{{Flagicon|Bretland}} [[John Boorman]]
|''The General''
|''Hershöfðinginn''
|-
!1999
|{{Flagicon|Spánn}} [[Pedro Almodóvar]]
|''Todo sobre mi madre''
|''Allt um móður mína''
|-
! colspan="4" rowspan="1" |2000-2009
|-
!2000
|{{Flagicon|Taívan}} [[Edward Yang]]
|''Yi Yi''
|''Einn og tveir''
|-
! colspan="1" rowspan="2" |2001
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Joel Coen]]
|''The Man Who Wasn't There''
|''Maðurinn sem ekki var til staðar''
|-
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[David Lynch]]
|''Mulholland Drive''
|
|-
! colspan="1" rowspan="2" |2002
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Paul Thomas Anderson]]
|''Punch-Drunk Love''
|''Örvita af ást''
|-
|{{Flagicon|Suður-Kórea}} [[Im Kwon-taek]]
|''취화선''
|
|-
!2003
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Gus Van Sant]]
|''Elephant''
|''Fíll''
|-
!2004
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Tony Gatlif]]
|''Exils''
|
|-
!2005
|{{Flagicon|Austurríki}}/{{Flagicon|Þýskaland}} [[Michael Haneke]]
|''Caché''
|''Í leyni''
|-
!2006
|{{Flagicon|Mexíkó}} [[Alejandro González Iñárritu]]
|''Babel''
|
|-
!2007
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Julian Schnabel]]
|''Le Scaphandre et le Papillon''
|''Fiðrildið og köfunarbjallan''
|-
!2008
|{{Flagicon|Tyrkland}} [[Nuri Bilge Ceylan]]
|''Üç Maymun''
|''Þrír apar''
|-
!2009
|{{Flagicon|Filippseyjar}} [[Brillante Mendoza]]
|''Kinatay''
|
|-
! colspan="4" rowspan="1" |2010-2019
|-
!2010
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Mathieu Amalric]]
|''Tournée''
|
|-
!2011
|{{Flagicon|Danmörk}} [[Nicolas Winding Refn]]
|''Drive''
|
|-
!2012
|{{Flagicon|Mexíkó}} [[Carlos Reygadas]]
|''Post Tenebras Lux''
|
|-
!2013
|{{Flagicon|Mexíkó}} [[Amat Escalante]]
|''Heli''
|
|-
!2014
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Bennett Miller]]
|''Foxcatcher''
|
|-
!2015
|{{Flagicon|Taívan}} [[Hou Hsiao-hsien]]
|''刺客聶隱娘''
|
|-
! colspan="1" rowspan="2" |2016
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Olivier Assayas]]
|''Personal Shopper''
|
|-
|{{Flagicon|Rúmenía}} [[Cristian Mungiu]]
|''Bacalaureat''
|''Útskrift''
|-
!2017
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Sofia Coppola]]
|''The Beguiled''
|
|-
!2018
|{{Flagicon|Pólland}} [[Paweł Pawlikowski]]
|''Zimna wojna''
|''Kalt stríð''
|-
!2019
|{{Flagicon|Belgía}} [[Dardenne-bræður|Jean-Pierre & Luc Dardenne]]
|''Le Jeune Ahmed''
|
|-
! colspan="4" rowspan="1" |2020-
|-
!2021
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Leos Carax]]
|''Annette''
|
|-
!2022
|{{Flagicon|Suður-Kórea}} [[Park Chan-wook]]
|''헤어질 결심''
|''Að fara''
|-
!2023
|{{Flagicon|Frakkland}}/{{Flagicon|Víetnam}} [[Tran Anh Hung]]
|''La Passion de Dodin Bouffant''
|
|-
!2024
|{{Flagicon|Portúgal}} [[Miguel Gomes]]
|''Grand Tour''
|
|-
!2025
|{{Flagicon|Brasilía}} [[Kleber Mendonça Filho]]
|''O Agente Secreto''
|''Leyniþjónustumaðurinn''
|}
[[Flokkur:Kvikmyndaverðlaun]]
09mshyru15dgkbm0l6cvodfqsrcuk5x
1920149
1920148
2025-06-13T19:54:12Z
Cinquantecinq
12601
Núverandi sigurvegari
1920149
wikitext
text/x-wiki
{{Verðlaun
| nafn = Besti leikstjóri
| mynd = Kleber Mendonça Filho-6484.jpg
| veitt_fyrir = Framúrskarandi árangur við leikstjórn
| land = [[Frakkland]]
| kynnir = [[Kvikmyndahátíðin í Cannes]]
| ár = 1946
| vefsíða = {{URL|www.festival-cannes.com/}}
| undirtitill = ''Prix de la mise en scène'' ([[franska]])
| mynd_texti = Sigurvegari ársins 2025; [[Kleber Mendonça Filho]].
| sigurvegari = [[Kleber Mendonça Filho]]<br>''O Agente Secreto'' (2025)
| sigurvegari_titill = Núverandi sigurvegari
}}
'''Besti leikstjóri''' ([[franska]]: ''Prix de la mise en scène'') eru verðlaun sem veitt eru árlega á [[Kvikmyndahátíðin í Cannes|Kvikmyndahátíðinni í Cannes]] í Frakklandi og voru fyrst veitt árið 1946. Verðlaunin eru veitt leikstjóra einnar kvikmyndar úr keppnisskrá hátíðarinnar hverju sinni fyrir glæstan árangur í leikstjórn sem valin er af alþjóðlegri dómnefnd.
== Sigurvegarar ==
{| class="wikitable"
!Ár
!Leikstjórn
!Upprunalegur titill
!Íslenskur titill
|-
! colspan="4" rowspan="1" |1946-1949
|-
!1946
| colspan="1" rowspan="2" |{{Flagicon|Frakkland}} [[René Clément]]
|''La Bataille du rail''
|
|-
!1949
|''Au-delà des grilles''
|''Skuggi fortíðarinnar''
|-
! colspan="4" rowspan="1" |1950-1959
|-
!1951
|{{Flagicon|Ítalía}}/{{Flagicon|Spánn}} [[Luis Buñuel]]
|''Los Olvidados''
|''Þeir gleymdu''
|-
!1952
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Christian Jaque]]
|''Fanfan la Tulipe''
|''Túlípaninn Fanfan''
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1955
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Jules Dassin]]
|''Du rififi chez les hommes''
|
|-
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Sergei Vasilyev]]
|''Герои Шипки''
|
|-
!1956
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Sergei Yutkevich]]
|''Отелло''
|''Óþelló''
|-
!1957
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Robert Bresson]]
|''Un condamné à mort s'est échappé ou Le vent souffle où il veut''
|''Maður flúði''
|-
!1958
|{{Flagicon|Svíþjóð}} [[Ingmar Bergman]]
|''Nära livet''
|''Við lífsins dyr''
|-
!1959
|{{Flagicon|Frakkland}} [[François Truffaut]]
|''Les Quatre Cents Coups''
|''Fjögur hundruð högg''
|-
! colspan="4" rowspan="1" |1960-1969
|-
!1961
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Yuliya Solntseva]]
|''Повесть пламенных лет''
|
|-
!1965
|{{Flagicon|Rúmenía}} [[Liviu Ciulei]]
|''Pădurea spânzuraților''
|
|-
!1966
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Sergei Yutkevich]]
|''Ленин в Польше''
|''Lenín í Póllandi''
|-
!1967
|{{Flagicon|Ungverjaland}} [[Ferenc Kósa]]
|''Tízezer nap''
|''Tíu þúsund sólir''
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1969
|{{Flagicon|Brasilía}} [[Glauber Rocha]]
|''O Dragão da Maldade contra o Santo Guerreiro''
|''Antonio, maður dauðans''
|-
|{{Flagicon|Tékkóslóvakía}} [[Vojtěch Jasný]]
|''Všichni dobří rodáci''
|
|-
! colspan="4" rowspan="1" |1970-1979
|-
!1970
|{{Flagicon|Bretland}} [[John Boorman]]
|''Leo the Last''
|''Leó prins í London'' eða ''Síðasta ljónið''
|-
!1972
|{{Flagicon|Ungverjaland}} [[Miklós Jancsó]]
|''Még kér a nép''
|''Rauði sálmurinn''
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1975
|{{Flagicon|Kanada}} [[Michel Brault]]
|''Les Ordres''
|''Skipanir''
|-
|{{Flagicon|Grikkland}}/{{Flagicon|Frakkland}} [[Costa-Gavras]]
|''Section spéciale''
|''Sérsveitin''
|-
!1976
|{{Flagicon|Ítalía}} [[Ettore Scola]]
|''Brutti, sporchi e cattivi''
|''Á unaðshæð'' eða ''Ljótir, skítugir og vondir''
|-
!1978
|{{Flagicon|Japan}} [[Nagisa Ōshima]]
|''愛の亡霊''
|''Veldi tilfinningana''
|-
!1979
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Terrence Malick]]
|''Days of Heaven''
|''Sælidagar'' eða ''Dagar himins''
|-
! colspan="4" rowspan="1" |1980-1989
|-
!1982
|{{Flagicon|Þýskaland}} [[Werner Herzog]]
|''Fitzcarraldo''
|
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1983
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Robert Bresson]]
|''L'Argent''
|
|-
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Andrej Tarkovskíj]]
|''Nostalghia''
|
|-
!1984
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Bertrand Tavernier]]
|''Un dimanche à la campagne''
|''Sunnudagur í sveitinni''
|-
!1985
|{{Flagicon|Frakkland}} [[André Téchiné]]
|''Rendez-vous''
|
|-
!1986
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Martin Scorsese]]
|''After Hours''
|
|-
!1987
|{{Flagicon|Þýskaland}} [[Wim Wenders]]
|''Der Himmel über Berlin''
|''Himininn yfir Berlín''
|-
!1988
|{{Flagicon|Argentína}} [[Fernando Solanas]]
|''Sur''
|
|-
!1989
|{{Flagicon|Júgóslavía}} [[Emir Kusturica]]
|''Дом за вешање''
|''Sígaunalíf''
|-
! colspan="4" rowspan="1" |1990-1999
|-
!1990
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Pavel Lungin]]
|''Такси-блюз''
|''Taxablús''
|-
!1991
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Joel Coen]]
|''Barton Fink''
|
|-
!1992
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Robert Altman]]
|''The Player''
|
|-
!1993
|{{Flagicon|Bretland}} [[Mike Leigh]]
|''Naked''
|''Nakinn''
|-
!1994
|{{Flagicon|Ítalía}} [[Nanni Moretti]]
|''Caro diario''
|''Kæra dagbók''
|-
!1995
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Mathieu Kassovitz]]
|''La Haine''
|''Hatur''
|-
!1996
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Joel Coen]]
| colspan="2" |''Fargo''
|-
!1997
|{{Flagicon|Hong Kong}} [[Wong Kar-wai]]
|''春光乍洩''
|''Glöð saman''
|-
!1998
|{{Flagicon|Bretland}} [[John Boorman]]
|''The General''
|''Hershöfðinginn''
|-
!1999
|{{Flagicon|Spánn}} [[Pedro Almodóvar]]
|''Todo sobre mi madre''
|''Allt um móður mína''
|-
! colspan="4" rowspan="1" |2000-2009
|-
!2000
|{{Flagicon|Taívan}} [[Edward Yang]]
|''Yi Yi''
|''Einn og tveir''
|-
! colspan="1" rowspan="2" |2001
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Joel Coen]]
|''The Man Who Wasn't There''
|''Maðurinn sem ekki var til staðar''
|-
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[David Lynch]]
|''Mulholland Drive''
|
|-
! colspan="1" rowspan="2" |2002
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Paul Thomas Anderson]]
|''Punch-Drunk Love''
|''Örvita af ást''
|-
|{{Flagicon|Suður-Kórea}} [[Im Kwon-taek]]
|''취화선''
|
|-
!2003
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Gus Van Sant]]
|''Elephant''
|''Fíll''
|-
!2004
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Tony Gatlif]]
|''Exils''
|
|-
!2005
|{{Flagicon|Austurríki}}/{{Flagicon|Þýskaland}} [[Michael Haneke]]
|''Caché''
|''Í leyni''
|-
!2006
|{{Flagicon|Mexíkó}} [[Alejandro González Iñárritu]]
|''Babel''
|
|-
!2007
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Julian Schnabel]]
|''Le Scaphandre et le Papillon''
|''Fiðrildið og köfunarbjallan''
|-
!2008
|{{Flagicon|Tyrkland}} [[Nuri Bilge Ceylan]]
|''Üç Maymun''
|''Þrír apar''
|-
!2009
|{{Flagicon|Filippseyjar}} [[Brillante Mendoza]]
|''Kinatay''
|
|-
! colspan="4" rowspan="1" |2010-2019
|-
!2010
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Mathieu Amalric]]
|''Tournée''
|
|-
!2011
|{{Flagicon|Danmörk}} [[Nicolas Winding Refn]]
|''Drive''
|
|-
!2012
|{{Flagicon|Mexíkó}} [[Carlos Reygadas]]
|''Post Tenebras Lux''
|
|-
!2013
|{{Flagicon|Mexíkó}} [[Amat Escalante]]
|''Heli''
|
|-
!2014
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Bennett Miller]]
|''Foxcatcher''
|
|-
!2015
|{{Flagicon|Taívan}} [[Hou Hsiao-hsien]]
|''刺客聶隱娘''
|
|-
! colspan="1" rowspan="2" |2016
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Olivier Assayas]]
|''Personal Shopper''
|
|-
|{{Flagicon|Rúmenía}} [[Cristian Mungiu]]
|''Bacalaureat''
|''Útskrift''
|-
!2017
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Sofia Coppola]]
|''The Beguiled''
|
|-
!2018
|{{Flagicon|Pólland}} [[Paweł Pawlikowski]]
|''Zimna wojna''
|''Kalt stríð''
|-
!2019
|{{Flagicon|Belgía}} [[Dardenne-bræður|Jean-Pierre & Luc Dardenne]]
|''Le Jeune Ahmed''
|
|-
! colspan="4" rowspan="1" |2020-
|-
!2021
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Leos Carax]]
|''Annette''
|
|-
!2022
|{{Flagicon|Suður-Kórea}} [[Park Chan-wook]]
|''헤어질 결심''
|''Að fara''
|-
!2023
|{{Flagicon|Frakkland}}/{{Flagicon|Víetnam}} [[Tran Anh Hung]]
|''La Passion de Dodin Bouffant''
|
|-
!2024
|{{Flagicon|Portúgal}} [[Miguel Gomes]]
|''Grand Tour''
|
|-
!2025
|{{Flagicon|Brasilía}} [[Kleber Mendonça Filho]]
|''O Agente Secreto''
|''Leyniþjónustumaðurinn''
|}
[[Flokkur:Kvikmyndaverðlaun]]
7uq97m2omcnb1ssb4lrk36wtz95moy7
BAFTA-verðlaunin fyrir bestu kvikmynd sem er ekki á ensku
0
179500
1920163
1864086
2025-06-13T21:16:04Z
Cinquantecinq
12601
2024 og linkar
1920163
wikitext
text/x-wiki
{{Verðlaun
| nafn = BAFTA-verðlaunin fyrir bestu kvikmynd sem er ekki á ensku
| veitt_fyrir = Framúrskarandi árangur í alþjóðlegri kvikmyndagerð
| umsjón = [[BAFTA|Breska Kvikmynda og Sjónvarpsþátta-akademían]]
| staðsetning = [[London]]
| land = Bretland
| ár = 1983
| sigurvegari = [[Jacques Audiard]]<br>''Emilia Pérez'' (2024)
| vefsíða = http://www.bafta.org/
| sigurvegari_titill = Núverandi sigurvegari
}}
'''BAFTA-verðlaunin fyrir bestu kvikmynd sem er ekki á ensku''' eru verðlaun sem veitt eru árlega af [[BAFTA|Bresku Kvikmynda og Sjónvarpsþátta-akademíunni]] (BAFTA). Verðlaunin voru fyrst veitt á 36. verðlaunahátíðinni árið 1983 og fyrir árið 1990 voru verðlaunin þekkt sem '''Besta erlenda kvikmyndin'''.
== Sigurvegarar og tilnefningar ==
=== 1982-1989 ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Upprunalegur titill
!Íslenskur titill
!Leikstjórn
!Land
|-
! colspan="1" rowspan="4" |1982
(36.)
| style="background:#FAEB86"|''Cristo si è fermato a Eboli''
| style="background:#FAEB86"|''Kristur nam staðar í Eboli''
| style="background:#FAEB86"|[[Francesco Rosi]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Ítalía}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Das Boot''
|''Kafbáturinn''
|[[Wolfgang Petersen]]
|{{Fáni|Vestur-Þýskaland}}
|-
|''Diva''
|
|[[Jean-Jacques Beineix]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Fitzcarraldo''
|
|[[Werner Herzog]]
|{{Fáni|Vestur-Þýskaland}}, {{Fáni|Perú}}
|-
! colspan="1" rowspan="4" |1983
(37.)
| style="background:#FAEB86"|''Danton''
| style="background:#FAEB86"|
| style="background:#FAEB86"|[[Andrzej Wajda]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Pólland}}
|-
|''Vivement dimanche!''
|''Loksins sunnudagur'' eða ''Maður lifandi, sunnudagur''
|[[François Truffaut]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Fanny och Alexander''
|''Fanný og Alexander''
|[[Ingmar Bergman]]
|{{Fáni|Svíþjóð}}
|-
|''La Traviata''
|
|[[Franco Zeffirelli]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
! colspan="1" rowspan="4" |1984
(38.)
| style="background:#FAEB86"|''Carmen''
| style="background:#FAEB86"|
| style="background:#FAEB86"|[[Carlos Saura]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Spánn}}
|-
|''Le Retour de Martin Guerre''
|''Endurkoma Marteins stríðs'' eða ''Martin Guerre snýr aftur''
|Daniel Vigne
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Un amour de Swann''
|
|Volker Schlöndorff
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Vestur-Þýskaland}}
|-
|''Un dimanche à la campagne''
|''Sunnudagur í sveitinni''
|Bertrand Tavernier
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="1" rowspan="4" |1985
(39.)
| style="background:#FAEB86"|''Oberst Redl''
| style="background:#FAEB86"|''Redl ofursti''
| style="background:#FAEB86"|István Szabó
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Vestur-Þýskaland}}, {{Fáni|Ungverjaland}}, {{Fáni|Austurríki}}
|-
| colspan="2" |''Carmen''
|Francesco Rosi
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Ítalía}}
|-
|''Dim Sum: A Little Bit of Heart''
|
|Wayne Wang
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''Subway''
|''Neðanjarðarstöðin''
|[[Luc Besson]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="1" rowspan="4" |1986
(40.)
| style="background:#FAEB86"|''乱''
| style="background:#FAEB86"|
| style="background:#FAEB86"|[[Akíra Kúrósava]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Japan}}
|-
|''37° 2 le matin''
|''37 gráður að morgni'' eða ''Bláa Betty''
|Jean-Jacques Beineix
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Ginger e Fred''
|''Ginger og Fred''
|[[Federico Fellini]]
|{{Fáni|Ítalía}}, {{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Vestur-Þýskaland}}
|-
|''Otello''
|''Óþelló''
|Franco Zeffirelli
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
! colspan="1" rowspan="4" |1987
(41.)
| style="background:#FAEB86"|''Offret''
| style="background:#FAEB86"|''Fórnin''
| style="background:#FAEB86"|[[Andrej Tarkovskíj]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Svíþjóð}}, {{Fáni|Bretland}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Jean de Florette''
|
|Claude Berri
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Mitt liv som hund''
|''Líf mitt sem hundur'' eða ''Hundalíf''
|Lasse Hallström
|{{Fáni|Svíþjóð}}
|-
|''Manon des Sources''
|
|Claude Berri
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="1" rowspan="4" |1988
(42.)
| style="background:#FAEB86"|''Babettes Gæstebud''
| style="background:#FAEB86"|''Gestaboð Babettu''
| style="background:#FAEB86"|Gabriel Axel
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Danmörk}}
|-
|''Au revoir les enfants''
|''Bless krakkar''
|Louis Malle
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Vestur-Þýskaland}}
|-
|''Oci ciornie / Очи чёрные, Óchi chjórnyje''
|''Svörtu augun''
|Nikita Mikhalkov
|{{Fáni|Ítalía}}, {{Fáni|Sovétríkin}}
|-
|''Der Himmel über Berlin''
|''Himininn yfir Berlín''
|[[Wim Wenders]]
|{{Fáni|Vestur-Þýskaland}}
|-
! colspan="1" rowspan="4" |1989
(43.)
| style="background:#FAEB86"|''La vie et rien d'autre''
| style="background:#FAEB86"|''Lífið og ekkert annað''
| style="background:#FAEB86"|Bertrand Tavernier
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Pelle Erobreren''
|''Pelle sigurvegari''
|[[Bille August]]
|{{Fáni|Danmörk}}, {{Fáni|Svíþjóð}}
|-
|''Salaam Bombay!''
|
|Mira Nair
|{{Fáni|Indland}}
|-
|''Mujeres al borde de un ataque de nervios''
|''Konur á barmi taugaáfalls''
|[[Pedro Almodóvar]]
|{{Fáni|Spánn}}
|}
=== 1990-1999 ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Upprunalegur titill
!Íslenskur titill
!Leikstjórn
!Land
|-
! colspan="1" rowspan="4" |1990
(44.)
| style="background:#FAEB86"|''Nuovo Cinema Paradiso''
| style="background:#FAEB86"|''Paradísarbíóið''
| style="background:#FAEB86"|[[Giuseppe Tornatore]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|''Jésus de Montréal''
|''Jesús frá Montréal''
|[[Denys Arcand]]
|{{Fáni|Kanada}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Milou en mai''
|''Maídagar''
|[[Louis Malle]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Romuald et Juliette''
|''Romuald og Juliette''
|Coline Serreau
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="1" rowspan="4" |1991
(45.)
| style="background:#FAEB86"|''Das schreckliche Mädchen''
| style="background:#FAEB86"|''Stelpukvikindið'' eða ''Óstýriláta stúlkan''
| style="background:#FAEB86"|Michael Verhoeven
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Vestur-Þýskaland}}
|-
| colspan="2" |''Cyrano de Bergerac''
|Jean-Paul Rappeneau
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Le Mari de la coiffeuse''
|
|Patrice Leconte
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Toto le héros''
|''Hetjan Toto''
|Jaco Van Dormael
|{{Fáni|Belgía}}, {{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Þýskaland}}
|-
! colspan="1" rowspan="4" |1992
(46.)
| style="background:#FAEB86"|''大紅燈籠高高掛, Dà Hóng Dēnglong Gāogāo Guà''
| style="background:#FAEB86"|''Rauði lampinn''
| style="background:#FAEB86"|[[Zhang Yimou]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Kína}}, {{Fáni|Hong Kong}}, {{Fáni|Taívan}}
|-
|''Les Amants du Pont-Neuf''
|''Elskendurnir á Nýjubrú''
|Leos Carax
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Delicatessen''
|
|[[Jean-Pierre Jeunet]] og [[Marc Caro]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Hitlerjunge Salomon''
|
|[[Agnieszka Holland]]
|{{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Pólland}}
|-
! colspan="1" rowspan="4" |1993
(47.)
| style="background:#FAEB86"|''霸王別姬, Bàwáng Bié Jī''
| style="background:#FAEB86"|''Farvel frilla mín''
| style="background:#FAEB86"|Chen Kaige
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Kína}}, {{Fáni|Hong Kong}}
|-
|''Un cœur en hiver''
|''Kalið hjarta''
|Claude Sautet
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Como Agua para Chocolate''
|''Kryddlegin hjörtu''
|Alfonso Arau
|{{Fáni|Mexíkó}}
|-
|''Indochine''
|''Indókína''
|Régis Wargnier
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="1" rowspan="4" |1994
(48.)
| style="background:#FAEB86"|''活著, Huózhe''
| style="background:#FAEB86"|''Að lifa''
| style="background:#FAEB86"|[[Zhang Yimou]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Kína}}
|-
|''Trois couleurs : Rouge''
|''Þrír litir: Rauður''
|[[Krzysztof Kieślowski]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Pólland}}
|-
|''飲食男女, Yǐn shí nán nǚ''
|''Matur, drykkur, maður, kona''
|[[Ang Lee]]
|{{Fáni|Taívan}}, {{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''Belle Époque''
|''Glæstir tímar''
|Fernando Trueba
|{{Fáni|Spánn}}
|-
! colspan="1" rowspan="4" |1995
(49.)
| style="background:#FAEB86"|''Il Postino''
| style="background:#FAEB86"|''Bréfberinn''
| style="background:#FAEB86"|Michael Radford
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|''Les Misérables''
|''Vesalingarnir''
|Claude Lelouch
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Утомлённые солнцем, Utomlyonnye solntsem''
|''Sólbruni''
|[[Nikita Mikhalkov]]
|{{Fáni|Rússland}}
|-
|''La Reine Margot''
|''Margot drottning''
|Patrice Chéreau
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Ítalía}}, {{Fáni|Þýskaland}}
|-
! colspan="1" rowspan="4" |1996
(50.)
| style="background:#FAEB86"|''Ridicule''
| style="background:#FAEB86"|''Háðung''
| style="background:#FAEB86"|Patrice Leconte
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Frakkland}}
|-
| colspan="2" |''Antonia''
|Marleen Gorris
|{{Fáni|Holland}}
|-
| colspan="2" |''Kolja''
|[[Jan Svěrák]]
|{{Fáni|Tékkland}}
|-
|''Nelly et Monsieur Arnaud''
|''Nelly og herra Arnaud''
|Claude Sautet
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="1" rowspan="4" |1997
(51.)
| style="background:#FAEB86"|''L'Appartement''
| style="background:#FAEB86"|
| style="background:#FAEB86"|Gilles Mimouni
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Frakkland}}
|-
| colspan="2" |''Lucie Aubrac''
|Claude Berri
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Ma vie en rose''
|''Líf mitt í bleiku''
|Alain Berliner
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Belgía}}
|-
|''La Lección de Tango''
|''Kennslustund í tangó''
|Sally Potter
|{{Fáni|Argentína}}, {{Fáni|Bretland}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="1" rowspan="4" |1998
(52.)
| style="background:#FAEB86"|''Central do Brasil''
| style="background:#FAEB86"|''Aðalstöðin''
| style="background:#FAEB86"|[[Walter Salles]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Brasilía}}
|-
|''Carne trémula''
|''Lifandi hold''
|[[Pedro Almodóvar]]
|{{Fáni|Spánn}}
|-
|''La vita è bella''
|''Lífið er fallegt''
|[[Roberto Benigni]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|''Le Bossu''
|
|Philippe de Broca
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="1" rowspan="4" |1999
(53.)
| style="background:#FAEB86"|''Todo sobre mi madre''
| style="background:#FAEB86"|''Allt um móður mína''
| style="background:#FAEB86"|[[Pedro Almodóvar]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Spánn}}
|-
|''Buena Vista Social Club''
|
|[[Wim Wenders]]
|{{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Kúba}}, {{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''Festen''
|''Veislan''
|[[Thomas Vinterberg]]
|{{Fáni|Danmörk}}
|-
|''Lola rennt''
|''Hlauptu, Lóla, hlauptu''
|Tom Tykwer
|{{Fáni|Þýskaland}}
|}
=== 2000-2009 ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Upprunalegur titill
!Íslenskur titill
!Leikstjórn
!Land
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2000
(54.)
| style="background:#FAEB86"|''臥虎藏龍, Wò hǔ cáng lóng''
| style="background:#FAEB86"|''Krjúpandi tígur, falinn dreki'' eða ''Skríðandi tígur, dreki í leynum''
| style="background:#FAEB86"|[[Ang Lee]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Taívan}}, {{Fáni|Kína}}, {{Fáni|Hong Kong}}
|-
|''La fille sur le pont''
|''Stúlkan á brúnni''
|[[Patrice Leconte]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''花樣年華, Fa yeung nin wa''
|''Í stuði fyrir ást''
|[[Wong Kar-wai]]
|{{Fáni|Hong Kong}}
|-
|''Harry, un ami qui vous veut du bien''
|''Harry kemur til hjálpar''
|[[Dominik Moll]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
| colspan="2" |''Malèna''
|[[Giuseppe Tornatore]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2001
(55.)
| style="background:#FAEB86"|''Amores perros''
| style="background:#FAEB86"|''Ástin er ekki skepna'' eða ''Tíkarleg ást''
| style="background:#FAEB86"|[[Alejandro González Iñárritu]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Mexíkó}}
|-
|''Le Fabuleux Destin d'Amélie Poulain''
|''Hin stórkostlegu örlög Amélie Poulain''
|[[Jean-Pierre Jeunet]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Abril Despedaçado''
|''Handan við sól''
|[[Walter Salles]]
|{{Fáni|Brasilía}}
|-
|''Monsoon Wedding''
|''Monsúngifting''
|[[Mira Nair]]
|{{Fáni|Indland}}
|-
|''La Pianiste''
|''Píanókennarinn''
|[[Michael Haneke]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Austurríki}}, {{Fáni|Þýskaland}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2002
(56.)
| style="background:#FAEB86"|''Hable con ella''
| style="background:#FAEB86"|''Talaðu við hana''
| style="background:#FAEB86"|[[Pedro Almodóvar]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Spánn}}
|-
|''Cidade de Deus''
|''Borg guðs''
|Fernando Meirelles og Kátia Lund
|{{Fáni|Brasilía}}
|-
|''Devdas''
|
|Sanjay Leela Bhansali
|{{Fáni|Indland}}
|-
|''The Warrior''
|''Stríðsmaðurinn''
|Asif Kapadia
|{{Fáni|Bretland}}, {{Fáni|Indland}}
|-
|''Y tu mamá también''
|''Og mamma þín líka''
|[[Alfonso Cuarón]]
|{{Fáni|Mexíkó}}
|-
! colspan="1" rowspan="6" |2003
(57.)
| style="background:#FAEB86"|''In This World''
| style="background:#FAEB86"|''Í þessum heimi''
| style="background:#FAEB86"|[[Michael Winterbottom]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Bretland}}
|-
|''Les invasions barbares''
|''Innrás villimannanna''
|[[Denys Arcand]]
|{{Fáni|Kanada}}
|-
|''Good Bye, Lenin!''
|''Bless Lenín!''
|Wolfgang Becker
|{{Fáni|Þýskaland}}
|-
|''千と千尋の神隠し, Sen to Chihiro no Kamikakushi''
|''Chihiro og álögin''
|[[Hayao Miyazaki]]
|{{Fáni|Japan}}
|-
|''Être et avoir''
|''Að vera og hafa''
|Nicolas Philibert
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Les Triplettes de Belleville''
|''Belleville þríburarnir''
|Sylvain Chomet
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Kanada}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2004
(58.)
| style="background:#FAEB86"|''Diarios de Motocicleta''
| style="background:#FAEB86"|''Mótorhjóladagbækurnar''
| style="background:#FAEB86"|[[Walter Salles]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Argentína}}, {{Fáni|Brasilía}}
|-
|''La Mala Educación''
|''Slæm menntun''
|[[Pedro Almodóvar]]
|{{Fáni|Spánn}}
|-
|''Les Choristes''
|''Kórinn''
|[[Christophe Barratier]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''十面埋伏, Shí Miàn Mái Fú''
|''Hús hinna fljúgandi hnífa''
|[[Zhang Yimou]]
|{{Fáni|Kína}}, {{Fáni|Hong Kong}}
|-
|''Un long dimanche de fiançailles''
|''Langa trúlofunin''
|[[Jean-Pierre Jeunet]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Bandaríkin}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2005
(59.)
| style="background:#FAEB86"|''De battre mon cœur s'est arrêté''
| style="background:#FAEB86"|''Takturinn sem hjarta mitt sleppti''
| style="background:#FAEB86"|[[Jacques Audiard]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Joyeux Noël''
|''Gleðileg jól''
|Christian Carion
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Bretland}}, {{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Belgía}}
|-
|''功夫, Gūng Fū''
|
|Stephen Chow
|{{Fáni|Hong Kong}}, {{Fáni|Kína}}
|-
|''Le Grand Voyage''
|
|Ismaël Ferrouhki
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Marokkó}}
|-
| colspan="2" |''Tsotsi''
|Gavin Hood
|{{Fáni|Suður-Afríka}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2006
(60.)
| style="background:#FAEB86"|''El laberinto del fauno''
| style="background:#FAEB86"|''Völundarhús Pans''
| style="background:#FAEB86"|[[Guillermo del Toro]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Spánn}}, {{Fáni|Mexíkó}}
|-
|''Apocalypto''
|
|[[Mel Gibson]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''Zwartboek''
|''Svarta bókin''
|[[Paul Verhoeven]]
|{{Fáni|Holland}}, {{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Belgía}}
|-
|''Rang De Basanti''
|
|[[Rakeysh Omprakash Mehra]]
|{{Fáni|Indland}}
|-
|''Volver''
|''Endurkoman''
|[[Pedro Almodóvar]]
|{{Fáni|Spánn}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2007
(61.)
| style="background:#FAEB86"|''Das Leben der Anderen''
| style="background:#FAEB86"|''Líf annarra''
| style="background:#FAEB86"|[[Florian Henckel von Donnersmarck]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Þýskaland}}
|-
|''Le Scaphandre et le Papillon''
|''Fiðrildið og köfunarbjallan''
|Julian Schnabel
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''The Kite Runner''
|''Flugdrekahlauparinn''
|Marc Forster
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''La Môme''
|''Litli spörfuglinn''
|Olivier Dahan
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Bretland}}, {{Fáni|Tékkland}}
|-
|''色,戒, Sè, Jiè''
|''Losti, varúð''
|[[Ang Lee]]
|{{Fáni|Taívan}}, {{Fáni|Kína}}, {{Fáni|Bandaríkin}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2008
(62.)
| style="background:#FAEB86"|''Il y a longtemps que je t'aime''
| style="background:#FAEB86"|''Ég hef lengi elskað þig''
| style="background:#FAEB86"|Philippe Claudel
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Der Baader Meinhof Komplex''
|''Baader Meinhof-samtökin''
|Uli Edel
|{{Fáni|Þýskaland}}
|-
|''Gomorra''
|''Gómorra''
|Matteo Garrone
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|''Persepolis''
|''Persepólis''
|Marjane Satrapi og
Vincent Paronnaud
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''ואלס עם באשיר, Vals Im Bashir''
|''Vals við Bashir''
|Ari Folman
|{{Fáni|Ísrael}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2009
(63.)
| style="background:#FAEB86"|''Un prophète''
| style="background:#FAEB86"|''Spámaðurinn''
| style="background:#FAEB86"|[[Jacques Audiard]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Los Abrazos Rotos''
|''Brostin faðmlög''
|[[Pedro Almodóvar]]
|{{Fáni|Spánn}}
|-
|''Coco avant Chanel''
|''Coco verður Chanel''
|[[Anne Fontaine]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Belgía}}
|-
|''Låt den rätte komma in''
|''Hleyptu þeim rétta inn''
|[[Tomas Alfredson]]
|{{Fáni|Svíþjóð}}
|-
|''Das weiße Band, Eine deutsche Kindergeschichte''
|''Hvíti borðinn''
|[[Michael Haneke]]
|{{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Austurríki}}
|}
=== 2010-2019 ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Upprunalegur titill
!Íslenskur titill
!Leikstjórn
!Land
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2010
(64.)
| style="background:#FAEB86"|''Män som hatar kvinnor''
| style="background:#FAEB86"|''Karlar sem hata konur''
| style="background:#FAEB86"|[[Niels Arden Oplev]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Svíþjóð}}
|-
|''Io sono l'amore''
|''Ástarfuni''
|[[Luca Guadagnino]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|''Biutiful''
|
|[[Alejandro González Iñárritu]]
|{{Fáni|Mexíkó}}, {{Fáni|Spánn}}
|-
|''Des hommes et des dieux''
|
|[[Xavier Beauvois]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''El secreto de sus ojos''
|''Leyndarmál augna þeirra''
|[[Juan José Campanella]]
|{{Fáni|Argentína}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2011
(65.)
| style="background:#FAEB86"|''La piel que habito''
| style="background:#FAEB86"|''Húðin sem ég klæðist''
| style="background:#FAEB86"|[[Pedro Almodóvar]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Spánn}}
|-
|''Incendies''
|
|[[Denis Villeneuve]]
|{{Fáni|Kanada}}
|-
| colspan="2" |''Pina''
|[[Wim Wenders]]
|{{Fáni|Þýskaland}}
|-
|''Potiche''
|''Bara húsmóðir''
|[[François Ozon]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''جدایی نادر از سیمین, Jodaí-e Nadér az Simín''
|''Aðskilnaður'' eða ''Skilnaður Nader og Simin''
|[[Asghar Farhadi]]
|{{Fáni|Íran}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2012
(66.)
| style="background:#FAEB86"|''Amour''
| style="background:#FAEB86"|''Ást''
| style="background:#FAEB86"|[[Michael Haneke]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Austurríki}}
|-
|''Hodejegerne''
|''Hausaveiðararnir''
|[[Morten Tyldum]]
|{{Fáni|Noregur}}
|-
|''Jagten''
|''Veiðin''
|[[Thomas Vinterberg]]
|{{Fáni|Danmörk}}
|-
|''De rouille et d'os''
|''Ryð og bein''
|[[Jacques Audiard]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Belgía}}
|-
|''Intouchables''
|''Ósnertanlegir''
|[[Éric Toledano]] og [[Olivier Nakache]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2013
(67.)
| style="background:#FAEB86"|''La grande bellezza''
| style="background:#FAEB86"|''Fegurðin mikla''
| style="background:#FAEB86"|[[Paolo Sorrentino]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Ítalía}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|''The Act of Killing''
|
|Joshua Oppenheimer
|{{Fáni|Danmörk}}
|-
|''La Vie d'Adèle – Chapitres 1 & 2''
|''Líf Adele''
|[[Abdellatif Kechiche]]
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Belgía}}
|-
|''Metro Manila''
|
|Sean Ellis
|{{Fáni|Bretland}}, {{Fáni|Filippseyjar}}
|-
|''وجدة''
|
|Haifaa Al-Mansour
|{{Fáni|Sádi-Arabía}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2014
(68.)
| style="background:#FAEB86"|''Ida''
| style="background:#FAEB86"|
| style="background:#FAEB86"|[[Paweł Pawlikowski|Pawel Pawlikowski]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Pólland}}
|-
|''Левиафан, Leviafan''
|''Levíatan''
|[[Andrej Zvjagíntsev]]
|{{Fáni|Rússland}}
|-
|''The Lunchbox''
|''Nestisboxið''
|Ritesh Batra
|{{Fáni|Indland}}
|-
|''Trash''
|
|Stephen Daldry
|{{Fáni|Bretland}}, {{Fáni|Brasilía}}
|-
|''Deux jours, une nuit''
|''Tveir dagar, ein nótt''
|[[Jean-Pierre og Luc Dardenne]]
|{{Fáni|Belgía}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2015
(69.)
| style="background:#FAEB86"|''Relatos Salvajes''
| style="background:#FAEB86"|''Hefndarsögur''
| style="background:#FAEB86"|Damián Szifron
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Argentína}}, {{Fáni|Spánn}}
|-
|''刺客聶隱娘, Cìkè Niè Yǐnniáng''
|
|Hou Hsiao-hsien
|{{Fáni|Taívan}}, {{Fáni|Kína}}, {{Fáni|Hong Kong}}
|-
|''Turist''
|''Túristi''
|[[Ruben Östlund]]
|{{Fáni|Svíþjóð}}, {{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Noregur}}
|-
|''ذيب''
|
|Naji Abu Nowar
|{{Fáni|Jórdanía}}, {{Fáni|Bretland}}
|-
|''Timbuktu''
|
|Abderrahmane Sissako
|{{Fáni|Máritanía}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2016
(70.)
| style="background:#FAEB86"|''Saul fia''
| style="background:#FAEB86"|''Sonur Sáls''
| style="background:#FAEB86"|László Nemes
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Ungverjaland}}
|-
| colspan="2" |''Dheepan''
|[[Jacques Audiard]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
| colspan="2" |''Julieta''
|[[Pedro Almodóvar]]
|{{Fáni|Spánn}}
|-
|''Mustang''
|''Óbeisluð fegurð''
|[[Deniz Gamze Ergüven]]
|{{Fáni|Tyrkland}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
| colspan="2" |''Toni Erdmann''
|Maren Ade
|{{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Austurríki}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2017
(71.)
| style="background:#FAEB86"|''아가씨, Agassi''
| style="background:#FAEB86"|
| style="background:#FAEB86"|[[Park Chan-wook]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Suður-Kórea}}
|-
|''Elle''
|''Hún''
|[[Paul Verhoeven]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''មុនដំបូងខ្មែរក្រហមសម្លាប់ប៉ារបស់ខ្ញុំ, Moun dambaung Khmer Krahm samleab ba robsa khnhom''
|''Fyrst drápu þeir föður minn''
|[[Angelina Jolie]]
|{{Fáni|Kambódía}}, {{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''Нелюбовь, Nelyubov''
|''Kærleiksþrot''
|[[Andrej Zvjagíntsev]]
|{{Fáni|Rússland}}
|-
|''فروشنده, Forušande''
|''Sölumaðurinn''
|[[Asghar Farhadi]]
|{{Fáni|Íran}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2018
(72.)
| style="background:#FAEB86"|''Roma''
| style="background:#FAEB86"|
| style="background:#FAEB86"|[[Alfonso Cuarón]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Mexíkó}}
|-
|''کفرناحوم, Kafarnāḥūm''
|
|Nadine Labaki
|{{Fáni|Líbanon}}
|-
|''Zimna wojna''
|''Kalt stríð''
|[[Paweł Pawlikowski]]
|{{Fáni|Pólland}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Dogman''
|''Hundamaðurinn''
|[[Matteo Garrone]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|''万引き家族, Manbiki Kazoku''
|''Búðaþjófar''
|[[Hirokazu Kore-eda]]
|{{Fáni|Japan}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2019
(73.)
| style="background:#FAEB86"|''기생충, Gisaengchung''
| style="background:#FAEB86"|''Sníkjudýr''
| style="background:#FAEB86"|[[Bong Joon-ho]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Suður-Kórea}}
|-
|''The Farewell''
|
|[[Lulu Wang]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''من أجل سما, ‘min ajl sama‘''
|
|[[Waad Al-Kateab]] og [[Edward Watts]]
|{{Fáni|Sýrland}}, {{Fáni|Bretland}}
|-
|''Dolor y gloria''
|''Sársauki og dýrð''
|[[Pedro Almodóvar]]
|{{Fáni|Spánn}}
|-
|''Portrait de la jeune fille en feu''
|''Mynd af logandi stúlku'' eða ''Portrett af ungri konu í ljósum logum''
|[[Céline Sciamma]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|}
=== 2020- ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Upprunalegur titill
!Íslenskur titill
!Leikstjórn
!Land
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2020
(74.)
| style="background:#FAEB86"|''Druk''
| style="background:#FAEB86"|''Drykkja''
| style="background:#FAEB86"|[[Thomas Vinterberg]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Danmörk}}
|-
|''Дорогие товарищи!, Dorogie tovarishchi!''
|
|[[Andrej Konsjalovskí]]
|{{Fáni|Rússland}}
|-
|''Les Misérables''
|''Vesalingarnir''
|[[Ladj Ly]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Minari''
|
|[[Lee Isaac Chung]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''Quo Vadis, Aida?''
|''Hvert ferðu, Aida?''
|[[Jasmila Žbanić]]
|{{Fáni|Bosnía og Hersegóvína}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2021
(75.)
| style="background:#FAEB86"|''ドライブ・マイ・カー, Doraibu mai kā''
| style="background:#FAEB86"|''Keyrðu bílinn minn''
| style="background:#FAEB86"|[[Ryusuke Hamaguchi]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Japan}}
|-
|''È stata la mano di Dio''
|
|[[Paolo Sorrentino]]
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
|''Madres paralelas''
|''Samhliða mæður''
|[[Pedro Almodóvar]]
|{{Fáni|Spánn}}
|-
|''Petite Maman''
|''Mamma litla''
|[[Céline Sciamma]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Verdens verste menneske''
|''Versta manneskja í heimi''
|[[Joachim Trier]]
|{{Fáni|Noregur}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2022
(76.)
| style="background:#FAEB86"|''Im Westen nichts Neues''
| style="background:#FAEB86"|''Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum''
| style="background:#FAEB86"|[[Edward Berger]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Þýskaland}}
|-
|''Argentina, 1985''
|
|[[Santiago Mitre]]
|{{Fáni|Argentína}}
|-
|''Corsage''
|''Lífstykkið''
|[[Marie Kreutzer]]
|{{Fáni|Austurríki}}, {{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Lúxemborg}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|''헤어질 결심, 헤어질 決心, Heeojil gyeolsim''
|
|[[Park Chan-wook]]
|{{Fáni|Suður-Kórea}}
|-
|''An Cailín Ciúin''
|
|[[Colm Bairéad]]
|{{Fáni|Írland}}
|-
! colspan="1" rowspan="5" |2023
(77.)
| style="background:#FAEB86"|''The Zone of Interest''
| style="background:#FAEB86"|
| style="background:#FAEB86"|[[Jonathan Glazer]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Bretland}}, {{Fáni|Pólland}}, {{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''20 днів у Маріуполі, 20 dniv u Mariupoli''
|
|[[Mstyslav Chernov]]
|{{Fáni|Úkraína}}
|-
|''Anatomie d'une chute''
|''Fallið er hátt''
|[[Justine Triet]]
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Past Lives''
|
|[[Celine Song]]
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
|''La sociedad de la nieve''
|''Samfélagið í snjónum''
|[[J.A. Bayona]]
|{{Fáni|Spánn}}, {{Fáni|Bandaríkin}}
|-
! rowspan="5" |2024 (78.)
| style="background:#FAEB86" colspan="2" |''Emilia Pérez''
| style="background:#FAEB86"|[[Jacques Audiard]]
| style="background:#FAEB86"|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|''All We Imagine as Light''
|
|[[Payal Kapadia]]
|{{Fáni|Indland}}, {{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Holland}}, {{Fáni|Lúxemborg}}, {{Fáni|Ítalía}}
|-
|''Ainda Estou Aqui''
|
|[[Walter Salles]]
|{{Fáni|Brasilía}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
|''Kneecap''
|
|[[Rich Peppiatt]]
|{{Fáni|Írland}}, {{Fáni|Bretland}}
|-
|''دانهی انجیر معابد, Dāne-ye anjīr-e ma'ābed''
|''Afleggjari hins heilaga fíkjutrés''
|[[Mohammad Rasoulof]]
|{{Fáni|Íran}}, {{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Frakkland}}
|}
[[Flokkur:Kvikmyndaverðlaun]]
gat22bavfyqcln82mlwbck1sy48zv7s
Besta handrit á Kvikmyndahátíðinni í Cannes
0
180406
1920151
1880739
2025-06-13T20:14:46Z
Cinquantecinq
12601
2025
1920151
wikitext
text/x-wiki
{{Verðlaun
| nafn = Besta handrit
| veitt_fyrir = Framúrskarandi árangur við handritagerð
| land = [[Frakkland]]
| kynnir = [[Kvikmyndahátíðin í Cannes]]
| ár = 1949
| vefsíða = {{URL|www.festival-cannes.com}}
| undirtitill = ''Prix du scénario'' ([[franska]])
| mynd = Jean-Pierre Dardenne and Luc Dardenne awardee interview at 2025 Cannes Film Festival.jpg
| mynd_texti = Handhafar verðlaunanna árið 2024; [[Dardenne-bræður]].
}}
'''Besta handrit''' ([[franska]]: ''Prix du scénario'') eru verðlaun á [[Kvikmyndahátíðin í Cannes|Kvikmyndahátíðinni í Cannes]] sem dómnefnd veitir besta handritshöfundi einni af keppnismyndum hátíðarinnar. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1949.
== Sigurvegarar ==
{| class="wikitable"
!Ár
!Handritshöfundar
!Upprunalegur titill
!Íslenskur titill
!Land
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1949
|-
!1949
|[[Alfred L. Werker]], [[Eugene Ling]] og [[Virginia Shaler]]
| rowspan="1" |''Lost Boundaries''
|''Þáttaskil''
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1950-1959
|-
!1951
|[[Terence Rattigan]]
| rowspan="1" |''The Browning Version''
|''Browning þýðingin''
|{{Fáni|Bretland}}
|-
!1952
|[[Piero Tellini]]
|''Guardie e ladri''
|''Lögregluþjónninn ag þjófurinn''
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
!1958
|[[Pier Paolo Pasolini]], [[Massimo Franciosa]] og [[Pasquale Festa Campanile]]
|''Giovani mariti''
|
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1960-1969
|-
!1963
|[[Dumitru Carabat]], [[Henri Colpi]] og [[Yves Jamiaque]]
| rowspan="1" |''Codine''
|
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Rúmenía}}
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1965
|[[Ray Rigby]]
| rowspan="1" |''The Hill''
|''Hæðin''
|{{Fáni|Bretland}}
|-
|[[Pierre Schœndœrffer]]
| rowspan="1" |''The 317th Platoon''
|
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1967
|[[Alain Jessua]]
|''Jeu de massacre''
|''Strádrápin''
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|[[Elio Petri]]
|''A ciascuno il suo''
|
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1970-1979
|-
!1974
|[[Steven Spielberg]], [[Hal Barwood]] og [[Matthew Robbins]]
| rowspan="1" |''The Sugarland Express''
|''Sugarlandatburðurinn''
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1980-1989
|-
!1980
|[[Furio Scarpelli]], [[Agenore Incrocci]] og [[Ettore Scola]]
| rowspan="1" |''La Terrazza''
|''Veröndin''
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Ítalía}}
|-
!1981
|[[István Szabó]]
| colspan="2" rowspan="1" |''Mephisto''
|{{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Austurríki}}, {{Fáni|Ungverjaland}}
|-
!1982
|[[Jerzy Skolimowski]]
| rowspan="1" |''Moonlighting''
|''Hasarleikur''
|{{Fáni|Bretland}}
|-
!1984
|[[Thanassis Valtinos]], Theo Angelopoulos og [[Tonino Guerra]]
|''Taxidi sta Kythira''
|''Ferðin til Kýþeru''
|{{Fáni|Grikkland}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1990-1999
|-
!1994
|[[Michel Blanc]]
| rowspan="1" |''Grosse fatigue''
|''Alveg búinn''
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
!1996
|[[Jacques Audiard]] og [[Alain Le Henry]]
|''Un héros très discret''
|''Hógvær hetja''
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
!1997
|[[James Schamus]]
| rowspan="1" |''The Ice Storm''
|''Ísing''
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
!1998
|[[Hal Hartley]]
| rowspan="1" |''Henry Fool''
|''Henry klaufi''
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
!1999
|[[Yuri Arabov]]
|''Молох''
|
|{{Fáni|Rússland}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |2000-2009
|-
!2000
|[[James Flamberg]] og [[John C. Richards]]
| rowspan="1" |''Nurse Betty''
|
|{{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Bandaríkin}}
|-
!2001
|[[Danis Tanović]]
| rowspan="1" |''No Man's Land''
|''Einskismannsland''
|{{Fáni|Bosnía og Hersegóvína}}
|-
!2002
|[[Paul Laverty]]
| rowspan="1" |''Sweet Sixteen''
|''Sextán''
|{{Fáni|Bretland}}
|-
!2003
|[[Denys Arcand]]
|''Les invasions barbares''
|''Innrás villimannanna''
|{{Fáni|Kanada}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
!2004
|[[Agnès Jaoui]] og [[Jean-Pierre Bacri]]
|''Comme une image''
|''Taktu eftir mér'' eða ''Eins og á mynd''
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
!2005
|[[Guillermo Arriaga]]
| rowspan="1" |''The Three Burials of Melquiades Estrada''
|''Þrjár útfarir Melquiades Estrada''
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Bandaríkin}}
|-
!2006
|[[Pedro Almodóvar]]
| rowspan="1" |''Volver''
|''Endurkoman''
|{{Fáni|Spánn}}
|-
!2007
|[[Fatih Akin]]
|''Auf der anderen Seite''
|''Hin hliðin''
|{{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Tyrkland}}
|-
!2008
|[[Dardenne-bræður|Jean-Pierre og Luc Dardenne]]
|''Le silence de Lorna''
|''Þögn Lornu''
|{{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Belgía}}, {{Fáni|Ítalía}}
|-
!2009
|[[Mei Feng]]
|''春风沉醉的夜晚''
|''Vindhviður á vornóttum''
|{{Fáni|Kína}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |2010-2019
|-
!2010
|[[Lee Chang-dong]]
|''시''
|
|{{Fáni|Suður-Kórea}}
|-
!2011
|[[Joseph Cedar]]
|''Hearat Shulayim''
|
|{{Fáni|Ísrael}}
|-
!2012
|[[Cristian Mungiu]] og [[Tatiana Niculescu Bran]]
|''După dealuri''
|''Handan hæðanna''
|{{Fáni|Rúmenía}}
|-
!2013
|[[Jia Zhangke]]
|''天注定''
|
|{{Fáni|Kína}}
|-
!2014
|[[Andrej Zvjagíntsev]] og [[Oleg Negin]]
|''Левиафан''
|''Levíatan''
|{{Fáni|Rússland}}
|-
!2015
|[[Michel Franco]]
| rowspan="1" |''Chronic''
|
|{{Fáni|Mexíkó}}
|-
!2016
|[[Asghar Farhadi]]
|''فروشنده''
|
|{{Fáni|Íran}}
|-
! colspan="1" rowspan="2" |2017
|[[Gíorgos Lanþímos]] og [[Efthymis Filippou]]
| rowspan="1" |''The Killing of a Sacred Deer''
|''Dráp á heilögu hjartardýri''
|{{Fáni|Grikkland}}
|-
|[[Lynne Ramsay]]
| rowspan="1" |''You Were Never Really Here''
|
|{{Fáni|Bretland}}
|-
! colspan="1" rowspan="2" |2018
|[[Jafar Panahi]] og [[Nader Saeivar]]
|''سه رخ''
|
|{{Fáni|Íran}}
|-
|[[Alice Rohrwacher]]
|''Lazzaro felice''
|''Lazarus alsæli''
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
!2019
|[[Céline Sciamma]]
|''Portrait de la jeune fille en feu''
|''Mynd af logandi stúlku'' eða ''Portrett af ungri konu í ljósum logum''
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |2020-2029
|-
!2021
|[[Ryusuke Hamaguchi]] og [[Takamasa Oe]]
|''ドライブ・マイ・カー, Doraibu mai kā''
|''Keyrðu bílinn minn''
|{{Fáni|Japan}}
|-
!2022
|[[Tarik Saleh]]
| rowspan="1" |''Walad min al-Janna''
|
|{{Fáni|Svíþjóð}}
|-
!2023
|[[Yuji Sakamoto]]
|''怪物''
|
|{{Fáni|Japan}}
|-
!2024
|[[Coralie Fargeat]]
|''The Substance''
|
|{{Fáni|Bretland}}, {{Fáni|Bandaríkin}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
!2025
|[[Dardenne-bræður]]
|''Jeunes mères''
|''Ungar mæður''
|{{Fáni|Belgía}}, {{Fáni|Frakkland}}
|}
[[Flokkur:Kvikmyndaverðlaun]]
9nhsuzw4jo9djhpfcya9hmesg53pxos
1920152
1920151
2025-06-13T20:15:05Z
Cinquantecinq
12601
1920152
wikitext
text/x-wiki
{{Verðlaun
| nafn = Besta handrit
| veitt_fyrir = Framúrskarandi árangur við handritagerð
| land = [[Frakkland]]
| kynnir = [[Kvikmyndahátíðin í Cannes]]
| ár = 1949
| vefsíða = {{URL|www.festival-cannes.com}}
| undirtitill = ''Prix du scénario'' ([[franska]])
| mynd = Jean-Pierre Dardenne and Luc Dardenne awardee interview at 2025 Cannes Film Festival.jpg
| mynd_texti = Handhafar verðlaunanna árið 2025; [[Dardenne-bræður]].
}}
'''Besta handrit''' ([[franska]]: ''Prix du scénario'') eru verðlaun á [[Kvikmyndahátíðin í Cannes|Kvikmyndahátíðinni í Cannes]] sem dómnefnd veitir besta handritshöfundi einni af keppnismyndum hátíðarinnar. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1949.
== Sigurvegarar ==
{| class="wikitable"
!Ár
!Handritshöfundar
!Upprunalegur titill
!Íslenskur titill
!Land
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1949
|-
!1949
|[[Alfred L. Werker]], [[Eugene Ling]] og [[Virginia Shaler]]
| rowspan="1" |''Lost Boundaries''
|''Þáttaskil''
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1950-1959
|-
!1951
|[[Terence Rattigan]]
| rowspan="1" |''The Browning Version''
|''Browning þýðingin''
|{{Fáni|Bretland}}
|-
!1952
|[[Piero Tellini]]
|''Guardie e ladri''
|''Lögregluþjónninn ag þjófurinn''
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
!1958
|[[Pier Paolo Pasolini]], [[Massimo Franciosa]] og [[Pasquale Festa Campanile]]
|''Giovani mariti''
|
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1960-1969
|-
!1963
|[[Dumitru Carabat]], [[Henri Colpi]] og [[Yves Jamiaque]]
| rowspan="1" |''Codine''
|
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Rúmenía}}
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1965
|[[Ray Rigby]]
| rowspan="1" |''The Hill''
|''Hæðin''
|{{Fáni|Bretland}}
|-
|[[Pierre Schœndœrffer]]
| rowspan="1" |''The 317th Platoon''
|
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="1" rowspan="2" |1967
|[[Alain Jessua]]
|''Jeu de massacre''
|''Strádrápin''
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
|[[Elio Petri]]
|''A ciascuno il suo''
|
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1970-1979
|-
!1974
|[[Steven Spielberg]], [[Hal Barwood]] og [[Matthew Robbins]]
| rowspan="1" |''The Sugarland Express''
|''Sugarlandatburðurinn''
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1980-1989
|-
!1980
|[[Furio Scarpelli]], [[Agenore Incrocci]] og [[Ettore Scola]]
| rowspan="1" |''La Terrazza''
|''Veröndin''
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Ítalía}}
|-
!1981
|[[István Szabó]]
| colspan="2" rowspan="1" |''Mephisto''
|{{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Austurríki}}, {{Fáni|Ungverjaland}}
|-
!1982
|[[Jerzy Skolimowski]]
| rowspan="1" |''Moonlighting''
|''Hasarleikur''
|{{Fáni|Bretland}}
|-
!1984
|[[Thanassis Valtinos]], Theo Angelopoulos og [[Tonino Guerra]]
|''Taxidi sta Kythira''
|''Ferðin til Kýþeru''
|{{Fáni|Grikkland}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |1990-1999
|-
!1994
|[[Michel Blanc]]
| rowspan="1" |''Grosse fatigue''
|''Alveg búinn''
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
!1996
|[[Jacques Audiard]] og [[Alain Le Henry]]
|''Un héros très discret''
|''Hógvær hetja''
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
!1997
|[[James Schamus]]
| rowspan="1" |''The Ice Storm''
|''Ísing''
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
!1998
|[[Hal Hartley]]
| rowspan="1" |''Henry Fool''
|''Henry klaufi''
|{{Fáni|Bandaríkin}}
|-
!1999
|[[Yuri Arabov]]
|''Молох''
|
|{{Fáni|Rússland}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |2000-2009
|-
!2000
|[[James Flamberg]] og [[John C. Richards]]
| rowspan="1" |''Nurse Betty''
|
|{{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Bandaríkin}}
|-
!2001
|[[Danis Tanović]]
| rowspan="1" |''No Man's Land''
|''Einskismannsland''
|{{Fáni|Bosnía og Hersegóvína}}
|-
!2002
|[[Paul Laverty]]
| rowspan="1" |''Sweet Sixteen''
|''Sextán''
|{{Fáni|Bretland}}
|-
!2003
|[[Denys Arcand]]
|''Les invasions barbares''
|''Innrás villimannanna''
|{{Fáni|Kanada}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
!2004
|[[Agnès Jaoui]] og [[Jean-Pierre Bacri]]
|''Comme une image''
|''Taktu eftir mér'' eða ''Eins og á mynd''
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
!2005
|[[Guillermo Arriaga]]
| rowspan="1" |''The Three Burials of Melquiades Estrada''
|''Þrjár útfarir Melquiades Estrada''
|{{Fáni|Frakkland}}, {{Fáni|Bandaríkin}}
|-
!2006
|[[Pedro Almodóvar]]
| rowspan="1" |''Volver''
|''Endurkoman''
|{{Fáni|Spánn}}
|-
!2007
|[[Fatih Akin]]
|''Auf der anderen Seite''
|''Hin hliðin''
|{{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Tyrkland}}
|-
!2008
|[[Dardenne-bræður|Jean-Pierre og Luc Dardenne]]
|''Le silence de Lorna''
|''Þögn Lornu''
|{{Fáni|Þýskaland}}, {{Fáni|Belgía}}, {{Fáni|Ítalía}}
|-
!2009
|[[Mei Feng]]
|''春风沉醉的夜晚''
|''Vindhviður á vornóttum''
|{{Fáni|Kína}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |2010-2019
|-
!2010
|[[Lee Chang-dong]]
|''시''
|
|{{Fáni|Suður-Kórea}}
|-
!2011
|[[Joseph Cedar]]
|''Hearat Shulayim''
|
|{{Fáni|Ísrael}}
|-
!2012
|[[Cristian Mungiu]] og [[Tatiana Niculescu Bran]]
|''După dealuri''
|''Handan hæðanna''
|{{Fáni|Rúmenía}}
|-
!2013
|[[Jia Zhangke]]
|''天注定''
|
|{{Fáni|Kína}}
|-
!2014
|[[Andrej Zvjagíntsev]] og [[Oleg Negin]]
|''Левиафан''
|''Levíatan''
|{{Fáni|Rússland}}
|-
!2015
|[[Michel Franco]]
| rowspan="1" |''Chronic''
|
|{{Fáni|Mexíkó}}
|-
!2016
|[[Asghar Farhadi]]
|''فروشنده''
|
|{{Fáni|Íran}}
|-
! colspan="1" rowspan="2" |2017
|[[Gíorgos Lanþímos]] og [[Efthymis Filippou]]
| rowspan="1" |''The Killing of a Sacred Deer''
|''Dráp á heilögu hjartardýri''
|{{Fáni|Grikkland}}
|-
|[[Lynne Ramsay]]
| rowspan="1" |''You Were Never Really Here''
|
|{{Fáni|Bretland}}
|-
! colspan="1" rowspan="2" |2018
|[[Jafar Panahi]] og [[Nader Saeivar]]
|''سه رخ''
|
|{{Fáni|Íran}}
|-
|[[Alice Rohrwacher]]
|''Lazzaro felice''
|''Lazarus alsæli''
|{{Fáni|Ítalía}}
|-
!2019
|[[Céline Sciamma]]
|''Portrait de la jeune fille en feu''
|''Mynd af logandi stúlku'' eða ''Portrett af ungri konu í ljósum logum''
|{{Fáni|Frakkland}}
|-
! colspan="5" rowspan="1" |2020-2029
|-
!2021
|[[Ryusuke Hamaguchi]] og [[Takamasa Oe]]
|''ドライブ・マイ・カー, Doraibu mai kā''
|''Keyrðu bílinn minn''
|{{Fáni|Japan}}
|-
!2022
|[[Tarik Saleh]]
| rowspan="1" |''Walad min al-Janna''
|
|{{Fáni|Svíþjóð}}
|-
!2023
|[[Yuji Sakamoto]]
|''怪物''
|
|{{Fáni|Japan}}
|-
!2024
|[[Coralie Fargeat]]
|''The Substance''
|
|{{Fáni|Bretland}}, {{Fáni|Bandaríkin}}, {{Fáni|Frakkland}}
|-
!2025
|[[Dardenne-bræður]]
|''Jeunes mères''
|''Ungar mæður''
|{{Fáni|Belgía}}, {{Fáni|Frakkland}}
|}
[[Flokkur:Kvikmyndaverðlaun]]
h9ej3x8gef2fd89qosjpklh8c0zkk4f
Joachim Trier
0
180835
1920154
1897598
2025-06-13T20:21:50Z
Cinquantecinq
12601
Mynd og Affeksjonsverdi
1920154
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Joachim Trier
| mynd = Joachim Trier-9987.jpg
| mynd_texti = Joachim Trier árið 2025.
| fæðingarnafn =
| fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|1974|03|1}}
| fæðingarstaður = [[Kaupmannahöfn]] í Danmörku
| þjóðerni = Norskur, danskur
| skóli = National Film and Television School
| starf = Kvikmyndaleikstjóri<br>Handritshöfundur
| ár = 2006-í dag
| hæð =
| maki =
| vefsíða =
}}
'''Joachim Trier''' (f. 1. mars 1974) er norskur kvikmyndagerðarmaður.
== Kvikmyndaskrá ==
{| class="wikitable"
! rowspan="2" |Ár
! rowspan="2" |Upprunalegur titill
! rowspan="2" |Íslenskur titill
! colspan="2" |Titlaður sem
! rowspan="2" |Athugasemdir
|-
! width="65" |Leikstjóri
! width="65" |Handritshöfundur
|-
|2000
|''Pietà''
||
|{{Já}}
|{{Já}}
| rowspan="3" |Stuttmynd
|-
|2001
|''Still''
||
|{{Já}}
|{{Já}}
|-
|2002
|''Procter''
||
|{{Já}}
|{{Já}}
|-
|2006
|''Reprise''
||
|{{Já}}
|{{Já}}
|
|-
|2011
|''Oslo, 31. august''
||
|{{Já}}
|{{Já}}
|
|-
|2015
|''Louder Than Bombs''
||
|{{Já}}
|{{Já}}
| rowspan="2" |Einnig aðalframleiðandi
|-
|2017
| colspan="2" |''Thelma''
|{{Já}}
|{{Já}}
|-
|2018
|''Den andre Munch''
||
|{{Já}}
|{{Nei}}
|Heimildamynd. Emil Trier einnig leikstjóri.
|-
|2021
|''Verdens verste menneske''
||''Versta manneskja í heimi''
|{{Já}}
|{{Já}}
|
|-
|2025
|''Affeksjonsverdi''
||
|{{Já}}
|{{Já}}
|
|}
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1974]]
[[Flokkur:Norskir kvikmyndaleikstjórar]]
cwq8bdeojrz31cn772pqhrv0wuzju51
Dick Schoof
0
181321
1920131
1919267
2025-06-13T17:45:36Z
TKSnaevarr
53243
1920131
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Dick School
| mynd = Dick Schoof EUWB Summit (3x4 cropped).jpg
| myndatexti1 = Schoof árið 2024.
| titill= Forsætisráðherra Hollands
| stjórnartíð_start = [[2. júlí]] [[2024]]
| stjórnartíð_end =
| einvaldur = [[Vilhjálmur Alexander Hollandskonungur|Vilhjálmur Alexander]]
| forveri2 = [[Mark Rutte]]
| fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1957|3|8}}
| fæðingarstaður = [[Santpoort]], [[Holland]]i
| þjóderni = [[Holland|Hollenskur]]
| stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn
| maki = Yolanda (skilin)
| börn = 2
| háskóli = [[Radboud-háskóli]]
}}
'''Hendrikus Wilhelmus Maria „Dick“ Schoof''' (f. 8. mars 1957) er [[Holland|hollenskur]] embættismaður og núverandi [[forsætisráðherra Hollands]]. Hann tók við embætti þann 2. júlí árið 2024. Schoof er óflokksbundinn en fer fyrir samsteypustjórn [[Frelsisflokkurinn (Holland)|Frelsisflokksins]], [[Bændaflokkurinn (Holland)|Bændaflokksins]], [[Frjálslyndi þjóðarflokkurinn (Holland)|Frjálslynda þjóðarflokksins]] og [[Nýr samfélagssáttmáli|Nýs samfélagssáttmála]].<ref>{{Vefheimild|titill=Fyrrum yfirmaður leyniþjónustu nýr forsætisráðherra|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-07-02-fyrrum-yfirmadur-leynithjonustu-nyr-forsaetisradherra-416882|útgefandi=[[RÚV]]|dags=2. júlí 2024|skoðað=2. júlí 2024|höfundur=Dagný Hulda Erlendsdóttir}}</ref>
Schoof er fyrrverandi yfirmaður hollensku leyniþjónustunnar og áður en hann varð forsætisráðherra var hann ráðuneytisstjóri í dómsmálaráðuneytinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Fyrrverandi leyniþjónustumaður verður forsætisráðherra|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/05/29/fyrrverandi_leynithjonustumadur_verdur_forsaetisrad/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=29. maí 2024|skoðað=2. júlí 2024}}</ref> Eftir að Frelsisflokkur [[Geert Wilders|Geerts Wilders]] vann óvæntan sigur í þingkosningum Hollands árið 2023 tóku við langar stjórnarmyndunarviðræður. Wilders naut ekki stuðnings hinna flokkanna til að taka við embætti forsætisráðherra og því var Schoof valinn til að leiða stjórnina. Stjórn Schoofs boðaði strangari innflytjendalöggjöf og viðræður við [[Evrópusambandið]] um að Holland hlyti undanþágu frá innflytjenda- og hælisleitendalögum sambandsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Fyrrum leyniþjónustustjóri verður forsætisráðherra Hollands
|url=https://nyr.ruv.is/frettir/erlent/2024-05-28-fyrrum-leynithjonustustjori-verdur-forsaetisradherra-hollands-413820|útgefandi=[[RÚV]]|dags=28. maí 2024|skoðað=2. júlí 2024|höfundur=Þorgils Jónsson}}</ref>
Schoof sagði af sér sem forsætisráðherra þann 3. júní 2025 eftir að Geert Wilders afturkallaði stuðning Frelsisflokksins við stjórn hans. Hann leiðir [[starfsstjórn]] fram að myndun nýrrar stjórnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Forsætisráðherra Hollands segir af sér|url=https://www.visir.is/g/20252734702d/for-saetis-radherra-hollands-segir-af-ser|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=3. júní 2025|skoðað=4. júní 2025|höfundur=Atli Ísleifsson}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
titill = Forsætisráðherra Hollands|
frá =[[2. júlí]] [[2024]]|
til = |
fyrir = [[Mark Rutte]]|
eftir = Enn í embætti|
}}
{{Töfluendir}}
{{stubbur|æviágrip|stjórnmál}}
{{DEFAULTSORT:Schoof, Dick}}
{{f|1957}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Hollands]]
bfohw84zxjesor9bb2m4nf863vg40de
Besta leikkona á Kvikmyndahátíðinni í Cannes
0
182254
1920143
1894427
2025-06-13T19:39:39Z
Cinquantecinq
12601
2025
1920143
wikitext
text/x-wiki
{{Verðlaun
| nafn = Besta leikkona
| undirtitill = ''Prix d'interprétation féminine'' ([[franska]])
| veitt_fyrir = Framúrskarandi frammistaða leikkonu
| umsjón = [[Kvikmyndahátíðin í Cannes]]
| land = [[Frakkland]]
| ár = 1946
| sigurvegari = [[Karla Sofía Gascón]] <br /> [[Selena Gomez]] <br /> [[Adriana Paz]] <br /> [[Zoe Saldaña]] <br /> ''[[Emilia Pérez]]'' (2024)
| vefsíða = {{url|https://www.festival-cannes.com/en/}}
}}
'''Besta leikkona''' ([[franska]]: ''Prix d'interprétation féminine'') eru verðlaun sem veitt eru árlega á [[Kvikmyndahátíðin í Cannes|Kvikmyndahátíðinni í Cannes]] í Frakklandi og voru fyrst veitt árið 1946. Verðlaunin eru veitt leikkonu eða -konum kvikmynda úr keppnisskrá hátíðarinnar hverju sinni fyrir framúrskarandi frammistöðu sem valin er af alþjóðlegri dómnefnd.
== Sigurvegarar ==
{| class="wikitable"
!Ár
!Leikkona
!Hlutverk
!Upprunalegur titill
!Íslenskur titill
|-
! colspan="5" |1946-1949
|-
!1946
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Michèle Morgan]]
|Gertrude
|''La Symphonie pastorale''
|
|-
!1949
|{{Flagicon|Ítalía}} [[Isa Miranda]]
|Marta Manfredini
|''Le mura di Malapaga''
|
|-
! colspan="5" |1951-1959
|-
!1951
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Bette Davis]]
|Margo Channing
|''All About Eve''
|[[Allt um Evu|''Allt um Evu'']]
|-
!1952
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Lee Grant]]
|The Shoplifter
|''Detective Story''
|
|-
! rowspan="6" |1955
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Elena Dobronravova]]
|Katya Travnikova
| rowspan="6" |''Большая семья''
| rowspan="6" |
|-
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Vera Kuznetsova]]
|Agafya Karpovna Zhurbina
|-
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Klara Luchko]]
|Lida Zhurbina
|-
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Ekaterina Savinova]]
|Dunyasha Zhurbina
|-
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Iya Arepina]]
|Tanya Zhurbina
|-
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Larisa Kronberg]]
|Zina Ivanova
|-
!1956
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Susan Hayward]]
|Lillian Roth
|''I'll Cry Tomorrow''
|
|-
!1957
|{{Flagicon|Ítalía}} [[Giulietta Masina]]
|Maria "Cabiria" Ceccarelli
|''Le notti di Cabiria''
|''Götudrósin''
|-
! rowspan="4" |1958
|{{Flagicon|Svíþjóð}} [[Bibi Andersson]]
|Hjördis Petterson
| rowspan="4" |''Nära livet''
| rowspan="4" |''Við lífsins dyr''
|-
|{{Flagicon|Svíþjóð}} [[Eva Dahlbeck]]
|Stina Andersson
|-
|{{Flagicon|Svíþjóð}} [[Barbro Hiort af Ornäs]]
|Nurse Brita
|-
|{{Flagicon|Svíþjóð}} [[Ingrid Thulin]]
|Cecilia Ellius
|-
!1959
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Simone Signoret]]
|Alice Aisgill
|''Room at the Top''
|
|-
! colspan="5" |1960-1969
|-
! rowspan="2" |1960
|{{Flagicon|Grikkland}} [[Melina Mercouri]]
|Ilya
|''Ποτέ την Κυριακή''
|
|-
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Jeanne Moreau]]
|Anne Desbarèdes
|''Moderato cantabile''
|
|-
!1961
|{{Flagicon|Ítalía}} [[Sophia Loren]]
|Cesira
|''La Ciociara''
|''Tvær konur''
|-
! rowspan="2" |1962
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Katharine Hepburn]]
|Mary Cavan Tyrone
|''Long Day's Journey into Night''
|''Dagleiðin langa inn í nótt''
|-
|{{Flagicon|Bretland}} [[Rita Tushingham]]
|Josephine ("Jo")
|''A Taste of Honey''
|
|-
!1963
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Marina Vlady]]
|Regina
|''Una storia moderna - L'ape regina''
|
|-
! rowspan="2" |1964
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Anne Bancroft]]
|Jo Armitage
|''The Pumpkin Eater''
|
|-
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Barbara Barrie]]
|Julie Cullen Richards
|''One Potato, Two Potato''
|
|-
!1965
|{{Flagicon|Bretland}} [[Samantha Eggar]]
|Miranda Grey
|''The Collector''
|
|-
!1966
|{{Flagicon|Bretland}} [[Vanessa Redgrave]]
|Leonie Delt
|''Morgan – A Suitable Case for Treatment''
|
|-
!1967
|{{Flagicon|Svíþjóð}} [[Pia Degermark]]
|Elvira Madigan
|''Elvira Madigan''
|
|-
!1969
|{{Flagicon|Bretland}} [[Vanessa Redgrave]]
|Isadora Duncan
|''Isadora''
|
|-
! colspan="5" |1970-1979
|-
!1970
|{{Flagicon|Ítalía}} [[Ottavia Piccolo]]
|Ersilia
|''Metello''
|
|-
!1971
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Kitty Winn]]
|Helen Reeves
|''The Panic in Needle Park''
|
|-
!1972
|{{Flagicon|Bretland}} [[Susannah York]]
|Cathryn
|''Images''
|
|-
!1973
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Joanne Woodward]]
|Beatrice Hunsdorfer
|''The Effect of Gamma Rays on Man-in-the-Moon Marigolds''
|
|-
!1974
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Marie-José Nat]]
|Elle / Michel's wife
|''Les violons du bal''
|
|-
!1975
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Valérie Perrine]]
|Honey Bruce
|''Lenny''
|
|-
! rowspan="2" |1976
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Dominique Sanda]]
|Irene Carelli Ferramonti
|''L'eredità Ferramonti''
|
|-
|{{Flagicon|Ungverjaland}} [[Mari Törőcsik]]
|Déryné
|''Déryné hol van?''
|
|-
! rowspan="2" |1977
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Shelley Duvall]]
|Mildred "Millie" Lammoreaux
|''3 Women''
|
|-
|{{Flagicon|Kanada}} [[Monique Mercure]]
|Rose-Aimee Martin
|''J.A. Martin Photographer''
|
|-
! rowspan="2" |1978
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Jill Clayburgh]]
|Erica Benton
|''An Unmarried Woman''
|''Kona á lausu''
|-
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Isabelle Huppert]]
|Violette Nozière
|''Violette Nozière''
|
|-
! rowspan="2" |1979
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Sally Field]]
|Norma Rae Webster
|''Norma Rae''
|
|-
|{{Flagicon|Þýskaland}}/{{Flagicon|Austurríki}} [[Eva Mattes]]
|Marie
|''Woyzeck''
|
|-
! colspan="5" |1980-1989
|-
! rowspan="3" |1980
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Anouk Aimée]]
|Marta Ponticelli
|''Salto nel vuoto''
|
|-
|{{Flagicon|Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía}} [[Milena Dravić]]
|Kaca
|''Посебан третман''
|
|-
|{{Flagicon|Ítalía}} [[Carla Gravina]]
|Carla
|''La terrazza''
|''Veröndin''
|-
! rowspan="3" |1981
| rowspan="2" |{{Flagicon|Frakkland}} [[Isabelle Adjani]]
|Anna / Helen
|''Possession''
|
|-
|Marya 'Mado' Zelli
|''Quartet''
|
|-
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Elena Solovey]]
|Ona
|''Факт''
|
|-
!1982
|{{Flagicon|Pólland}} [[Jadwiga Jankowska-Cieślak]]
|Eva Szalanczky
|''Egymásra nézve''
|
|-
!1983
|{{Flagicon|Þýskaland}} [[Hanna Schygulla]]
|Eugenia
|''Storia di Piera''
|
|-
!1984
|{{Flagicon|Bretland}} [[Helen Mirren]]
|Marcella
|''Cal''
|
|-
! rowspan="2" |1985
|{{Flagicon|Argentína}} [[Norma Aleandro]]
|Alicia Marnet de Ibáñez
|''La historia oficial''
|''Opinbera útgáfan''
|-
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Cher]]
|Florence "Rusty" Dennis
|''Mask''
|
|-
! rowspan="2" |1986
|{{Flagicon|Þýskaland}} [[Barbara Sukowa]]
|Rosa Luxemburg
|''Rosa Luxemburg''
|
|-
|{{Flagicon|Brasilía}} [[Fernanda Torres]]
|The Woman
|''Eu Sei Que Vou Te Amar''
|
|-
!1987
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Barbara Hershey]]
|Ruth
|''Shy People''
|
|-
! rowspan="3" |1988
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Barbara Hershey]]
|Diana Roth
| rowspan="3" |''A World Apart''
| rowspan="3" |
|-
|{{Flagicon|Bretland}} [[Jodhi May]]
|Molly Roth
|-
|{{Flagicon|Suður-Afríka}} [[Linda Mvusi]]
|Elsie
|-
!1989
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Meryl Streep]]
|Lindy Chamberlain
|''A Cry in the Dark''
|
|-
! colspan="5" |1990-1999
|-
!1990
|{{Flagicon|Pólland}} [[Krystyna Janda]]
|Antonina 'Tonia' Dziwisz
|''Przesłuchanie''
|
|-
!1991
|{{Flagicon|Frakkland}}/{{Flagicon|Sviss}} [[Irène Jacob]]
|Weronika / Véronique
|''La double vie de Véronique''
|''Tvöfalt líf Veróniku''
|-
!1992
|{{Flagicon|Svíþjóð}} [[Pernilla August]]
|Anna Åkerblom Bergman
|''Den goda viljan''
|''Það góða sem við viljum''
|-
!1993
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Holly Hunter]]
|Ada McGrath
|''The Piano''
|''Píanó''
|-
!1994
|{{Flagicon|Ítalía}} [[Virna Lisi]]
|Catherine de' Medici
|''La Reine Margot''
|''Margot drottning''
|-
!1995
|{{Flagicon|Bretland}} [[Helen Mirren]]
|Queen Charlotte
|''The Madness of King George''
|
|-
!1996
|{{Flagicon|Bretland}} [[Brenda Blethyn]]
|Cynthia Rose Purley
|''Secrets & Lies''
|''Leyndarmál og lygar''
|-
!1997
|{{Flagicon|Bretland}} [[Kathy Burke]]
|Valerie
|''Nil by Mouth''
|
|-
! rowspan="2" |1998
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Élodie Bouchez]]
|Isabelle 'Isa' Tostin
| rowspan="2" |''La Vie rêvée des anges''
| rowspan="2" |
|-
|{{Flagicon|Belgía}} [[Natacha Régnier]]
|Marie Thomas
|-
! rowspan="2" |1999
|{{Flagicon|Belgía}} [[Séverine Caneele]]
|Dominio
|''L'humanité''
|''Mannúð''
|-
|{{Flagicon|Belgía}} [[Émilie Dequenne]]
|Rosetta
|''Rosetta''
|
|-
! colspan="5" |2000-2009
|-
!2000
|{{Flagicon|Ísland}} [[Björk Guðmundsdóttir|Björk]]
|Selma Ježková
|''Dancer in the Dark''
|''[[Myrkradansarinn]]''
|-
!2001
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Isabelle Huppert]]
|Erika Kohut
|''La Pianiste''
|''Píanókennarinn''
|-
!2002
|{{Flagicon|Finnland}} [[Kati Outinen]]
|Irma
|''Mies vailla menneisyyttä''
|''Maður án fortíðar''
|-
!2003
|{{Flagicon|Kanada}} [[Marie-Josée Croze]]
|Nathalie
|''Les Invasions barbares''
|''Innrás villimannanna''
|-
!2004
|{{Flagicon|Hong Kong}}/{{Flagicon|Bretland}} [[Maggie Cheung]]
|Emily Wang
|''Clean''
|
|-
!2005
|{{Flagicon|Ísrael}} [[Hanna Laslo]]
|Hanna
|''Free Zone''
|
|-
! rowspan="6" |2006
|{{Flagicon|Spánn}} [[Penélope Cruz]]
|Raimunda
| rowspan="6" |''Volver''
| rowspan="6" |''Endurkoman''
|-
|{{Flagicon|Spánn}} [[Carmen Maura]]
|Irene
|-
|{{Flagicon|Spánn}} [[Lola Dueñas]]
|Soledad ("Sole")
|-
|{{Flagicon|Spánn}} [[Blanca Portillo]]
|Agustina
|-
|{{Flagicon|Spánn}} [[Yohana Cobo]]
|Paula
|-
|{{Flagicon|Spánn}} [[Chus Lampreave]]
|Tía Paula
|-
!2007
|{{Flagicon|Suður-Kórea}} [[Jeon Do-yeon]]
|Lee Shin-ae
|''밀양''
|
|-
!2008
|{{Flagicon|Brasilía}} [[Sandra Corveloni]]
|Cleuza
|''Linha de Passe''
|
|-
!2009
|{{Flagicon|Frakkland}}/{{Flagicon|Bretland}} [[Charlotte Gainsbourg]]
|She
|''Antichrist''
|
|-
! colspan="5" |2010-2019
|-
!2010
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Juliette Binoche]]
|The Woman
|''Copie conforme''
|''Vottað afrit''
|-
!2011
|{{Flagicon|Bandaríkin}}/{{Flagicon|Þýskaland}} [[Kirsten Dunst]]
|Justine
|''Melancholia''
|''Hryggð''
|-
! rowspan="2" |2012
|{{Flagicon|Rúmenía}} [[Cristina Flutur]]
|Alina
| rowspan="2" |''După dealuri''
| rowspan="2" |''Handan hæðanna''
|-
|{{Flagicon|Rúmenía}} [[Cosmina Stratan]]
|Voichita
|-
!2013
|{{Flagicon|Argentína}}/{{Flagicon|Frakkland}} [[Bérénice Bejo]]
|Marie Brisson
|''Le Passé''
|''Fortíðin''
|-
!2014
|{{Flagicon|Bandaríkin}}/{{Flagicon|Bretland}} [[Julianne Moore]]
|Havana Segrand
|''Maps to the Stars''
|
|-
! rowspan="2" |2015
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Emmanuelle Bercot]]
|Marie-Antoinette Jézéquel
|''Mon Roi''
|
|-
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Rooney Mara]]
|Therese Belivet
|''Carol''
|
|-
!2016
|{{Flagicon|Filippseyjar}} [[Jaclyn Jose]]
|Rosa
|''Ma' Rosa''
|
|-
!2017
|{{Flagicon|Þýskaland}}/{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Diane Kruger]]
|Katja Sekerci
|''Aus dem Nichts''
|''Upp úr þurru''
|-
!2018
|{{Flagicon|Kasakstan}} [[Samal Yeslyamova]]
|Ayka
|''Айка''
|
|-
!2019
|{{Flagicon|Bretland}}/{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Emily Beecham]]
|Alice Woodard
|''Little Joe''
|
|-
! colspan="5" |2020-
|-
!2021
|{{Flagicon|Noregur}} [[Renate Reinsve]]
|Julie
|''Verdens verste menneske''
|''Versta manneskja í heimi''
|-
!2022
|{{Flagicon|Íran}}/{{Flagicon|Frakkland}} [[Zar Amir Ebrahimi]]
|Arezoo Rahimi
|''عنکبوت مقدس''
|
|-
!2023
|{{Flagicon|Tyrkland}} [[Merve Dizdar]]
|Nuray
|''Kuru Otlar Üstüne''
|
|-
! rowspan="4" |2024
|{{Flagicon|Spánn}} [[Karla Sofía Gascón]]
|Emilia Perez
| colspan="2" rowspan="4" |''Emilia Pérez''
|-
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Selena Gomez]]
|Jessi
|-
|{{Flagicon|Mexíkó}} [[Adriana Paz]]
|Epifanía
|-
|{{Flagicon|Bandaríkin}}/{{Flagicon|Dóminíska lýðveldið}} [[Zoe Saldaña]]
|Rita Mora Castro
|-
!2025
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Nadia Melliti]]
|Fatima
|''La Petite Dernière''
|''Litla systirin''
|}
[[Flokkur:Kvikmyndaverðlaun]]
2gwozt1o65f10w0lk2fyi3eim5gnir0
1920144
1920143
2025-06-13T19:40:48Z
Cinquantecinq
12601
1920144
wikitext
text/x-wiki
{{Verðlaun
| nafn = Besta leikkona
| undirtitill = ''Prix d'interprétation féminine'' ([[franska]])
| veitt_fyrir = Framúrskarandi frammistaða leikkonu
| umsjón = [[Kvikmyndahátíðin í Cannes]]
| land = [[Frakkland]]
| ár = 1946
| sigurvegari = [[Nadia Melliti]] <br /> ''Litla systirin'' (2024)
| vefsíða = {{url|https://www.festival-cannes.com/en/}}
}}
'''Besta leikkona''' ([[franska]]: ''Prix d'interprétation féminine'') eru verðlaun sem veitt eru árlega á [[Kvikmyndahátíðin í Cannes|Kvikmyndahátíðinni í Cannes]] í Frakklandi og voru fyrst veitt árið 1946. Verðlaunin eru veitt leikkonu eða -konum kvikmynda úr keppnisskrá hátíðarinnar hverju sinni fyrir framúrskarandi frammistöðu sem valin er af alþjóðlegri dómnefnd.
== Sigurvegarar ==
{| class="wikitable"
!Ár
!Leikkona
!Hlutverk
!Upprunalegur titill
!Íslenskur titill
|-
! colspan="5" |1946-1949
|-
!1946
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Michèle Morgan]]
|Gertrude
|''La Symphonie pastorale''
|
|-
!1949
|{{Flagicon|Ítalía}} [[Isa Miranda]]
|Marta Manfredini
|''Le mura di Malapaga''
|
|-
! colspan="5" |1951-1959
|-
!1951
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Bette Davis]]
|Margo Channing
|''All About Eve''
|[[Allt um Evu|''Allt um Evu'']]
|-
!1952
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Lee Grant]]
|The Shoplifter
|''Detective Story''
|
|-
! rowspan="6" |1955
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Elena Dobronravova]]
|Katya Travnikova
| rowspan="6" |''Большая семья''
| rowspan="6" |
|-
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Vera Kuznetsova]]
|Agafya Karpovna Zhurbina
|-
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Klara Luchko]]
|Lida Zhurbina
|-
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Ekaterina Savinova]]
|Dunyasha Zhurbina
|-
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Iya Arepina]]
|Tanya Zhurbina
|-
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Larisa Kronberg]]
|Zina Ivanova
|-
!1956
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Susan Hayward]]
|Lillian Roth
|''I'll Cry Tomorrow''
|
|-
!1957
|{{Flagicon|Ítalía}} [[Giulietta Masina]]
|Maria "Cabiria" Ceccarelli
|''Le notti di Cabiria''
|''Götudrósin''
|-
! rowspan="4" |1958
|{{Flagicon|Svíþjóð}} [[Bibi Andersson]]
|Hjördis Petterson
| rowspan="4" |''Nära livet''
| rowspan="4" |''Við lífsins dyr''
|-
|{{Flagicon|Svíþjóð}} [[Eva Dahlbeck]]
|Stina Andersson
|-
|{{Flagicon|Svíþjóð}} [[Barbro Hiort af Ornäs]]
|Nurse Brita
|-
|{{Flagicon|Svíþjóð}} [[Ingrid Thulin]]
|Cecilia Ellius
|-
!1959
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Simone Signoret]]
|Alice Aisgill
|''Room at the Top''
|
|-
! colspan="5" |1960-1969
|-
! rowspan="2" |1960
|{{Flagicon|Grikkland}} [[Melina Mercouri]]
|Ilya
|''Ποτέ την Κυριακή''
|
|-
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Jeanne Moreau]]
|Anne Desbarèdes
|''Moderato cantabile''
|
|-
!1961
|{{Flagicon|Ítalía}} [[Sophia Loren]]
|Cesira
|''La Ciociara''
|''Tvær konur''
|-
! rowspan="2" |1962
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Katharine Hepburn]]
|Mary Cavan Tyrone
|''Long Day's Journey into Night''
|''Dagleiðin langa inn í nótt''
|-
|{{Flagicon|Bretland}} [[Rita Tushingham]]
|Josephine ("Jo")
|''A Taste of Honey''
|
|-
!1963
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Marina Vlady]]
|Regina
|''Una storia moderna - L'ape regina''
|
|-
! rowspan="2" |1964
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Anne Bancroft]]
|Jo Armitage
|''The Pumpkin Eater''
|
|-
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Barbara Barrie]]
|Julie Cullen Richards
|''One Potato, Two Potato''
|
|-
!1965
|{{Flagicon|Bretland}} [[Samantha Eggar]]
|Miranda Grey
|''The Collector''
|
|-
!1966
|{{Flagicon|Bretland}} [[Vanessa Redgrave]]
|Leonie Delt
|''Morgan – A Suitable Case for Treatment''
|
|-
!1967
|{{Flagicon|Svíþjóð}} [[Pia Degermark]]
|Elvira Madigan
|''Elvira Madigan''
|
|-
!1969
|{{Flagicon|Bretland}} [[Vanessa Redgrave]]
|Isadora Duncan
|''Isadora''
|
|-
! colspan="5" |1970-1979
|-
!1970
|{{Flagicon|Ítalía}} [[Ottavia Piccolo]]
|Ersilia
|''Metello''
|
|-
!1971
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Kitty Winn]]
|Helen Reeves
|''The Panic in Needle Park''
|
|-
!1972
|{{Flagicon|Bretland}} [[Susannah York]]
|Cathryn
|''Images''
|
|-
!1973
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Joanne Woodward]]
|Beatrice Hunsdorfer
|''The Effect of Gamma Rays on Man-in-the-Moon Marigolds''
|
|-
!1974
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Marie-José Nat]]
|Elle / Michel's wife
|''Les violons du bal''
|
|-
!1975
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Valérie Perrine]]
|Honey Bruce
|''Lenny''
|
|-
! rowspan="2" |1976
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Dominique Sanda]]
|Irene Carelli Ferramonti
|''L'eredità Ferramonti''
|
|-
|{{Flagicon|Ungverjaland}} [[Mari Törőcsik]]
|Déryné
|''Déryné hol van?''
|
|-
! rowspan="2" |1977
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Shelley Duvall]]
|Mildred "Millie" Lammoreaux
|''3 Women''
|
|-
|{{Flagicon|Kanada}} [[Monique Mercure]]
|Rose-Aimee Martin
|''J.A. Martin Photographer''
|
|-
! rowspan="2" |1978
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Jill Clayburgh]]
|Erica Benton
|''An Unmarried Woman''
|''Kona á lausu''
|-
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Isabelle Huppert]]
|Violette Nozière
|''Violette Nozière''
|
|-
! rowspan="2" |1979
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Sally Field]]
|Norma Rae Webster
|''Norma Rae''
|
|-
|{{Flagicon|Þýskaland}}/{{Flagicon|Austurríki}} [[Eva Mattes]]
|Marie
|''Woyzeck''
|
|-
! colspan="5" |1980-1989
|-
! rowspan="3" |1980
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Anouk Aimée]]
|Marta Ponticelli
|''Salto nel vuoto''
|
|-
|{{Flagicon|Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía}} [[Milena Dravić]]
|Kaca
|''Посебан третман''
|
|-
|{{Flagicon|Ítalía}} [[Carla Gravina]]
|Carla
|''La terrazza''
|''Veröndin''
|-
! rowspan="3" |1981
| rowspan="2" |{{Flagicon|Frakkland}} [[Isabelle Adjani]]
|Anna / Helen
|''Possession''
|
|-
|Marya 'Mado' Zelli
|''Quartet''
|
|-
|{{Flagicon|Sovétríkin}} [[Elena Solovey]]
|Ona
|''Факт''
|
|-
!1982
|{{Flagicon|Pólland}} [[Jadwiga Jankowska-Cieślak]]
|Eva Szalanczky
|''Egymásra nézve''
|
|-
!1983
|{{Flagicon|Þýskaland}} [[Hanna Schygulla]]
|Eugenia
|''Storia di Piera''
|
|-
!1984
|{{Flagicon|Bretland}} [[Helen Mirren]]
|Marcella
|''Cal''
|
|-
! rowspan="2" |1985
|{{Flagicon|Argentína}} [[Norma Aleandro]]
|Alicia Marnet de Ibáñez
|''La historia oficial''
|''Opinbera útgáfan''
|-
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Cher]]
|Florence "Rusty" Dennis
|''Mask''
|
|-
! rowspan="2" |1986
|{{Flagicon|Þýskaland}} [[Barbara Sukowa]]
|Rosa Luxemburg
|''Rosa Luxemburg''
|
|-
|{{Flagicon|Brasilía}} [[Fernanda Torres]]
|The Woman
|''Eu Sei Que Vou Te Amar''
|
|-
!1987
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Barbara Hershey]]
|Ruth
|''Shy People''
|
|-
! rowspan="3" |1988
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Barbara Hershey]]
|Diana Roth
| rowspan="3" |''A World Apart''
| rowspan="3" |
|-
|{{Flagicon|Bretland}} [[Jodhi May]]
|Molly Roth
|-
|{{Flagicon|Suður-Afríka}} [[Linda Mvusi]]
|Elsie
|-
!1989
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Meryl Streep]]
|Lindy Chamberlain
|''A Cry in the Dark''
|
|-
! colspan="5" |1990-1999
|-
!1990
|{{Flagicon|Pólland}} [[Krystyna Janda]]
|Antonina 'Tonia' Dziwisz
|''Przesłuchanie''
|
|-
!1991
|{{Flagicon|Frakkland}}/{{Flagicon|Sviss}} [[Irène Jacob]]
|Weronika / Véronique
|''La double vie de Véronique''
|''Tvöfalt líf Veróniku''
|-
!1992
|{{Flagicon|Svíþjóð}} [[Pernilla August]]
|Anna Åkerblom Bergman
|''Den goda viljan''
|''Það góða sem við viljum''
|-
!1993
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Holly Hunter]]
|Ada McGrath
|''The Piano''
|''Píanó''
|-
!1994
|{{Flagicon|Ítalía}} [[Virna Lisi]]
|Catherine de' Medici
|''La Reine Margot''
|''Margot drottning''
|-
!1995
|{{Flagicon|Bretland}} [[Helen Mirren]]
|Queen Charlotte
|''The Madness of King George''
|
|-
!1996
|{{Flagicon|Bretland}} [[Brenda Blethyn]]
|Cynthia Rose Purley
|''Secrets & Lies''
|''Leyndarmál og lygar''
|-
!1997
|{{Flagicon|Bretland}} [[Kathy Burke]]
|Valerie
|''Nil by Mouth''
|
|-
! rowspan="2" |1998
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Élodie Bouchez]]
|Isabelle 'Isa' Tostin
| rowspan="2" |''La Vie rêvée des anges''
| rowspan="2" |
|-
|{{Flagicon|Belgía}} [[Natacha Régnier]]
|Marie Thomas
|-
! rowspan="2" |1999
|{{Flagicon|Belgía}} [[Séverine Caneele]]
|Dominio
|''L'humanité''
|''Mannúð''
|-
|{{Flagicon|Belgía}} [[Émilie Dequenne]]
|Rosetta
|''Rosetta''
|
|-
! colspan="5" |2000-2009
|-
!2000
|{{Flagicon|Ísland}} [[Björk Guðmundsdóttir|Björk]]
|Selma Ježková
|''Dancer in the Dark''
|''[[Myrkradansarinn]]''
|-
!2001
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Isabelle Huppert]]
|Erika Kohut
|''La Pianiste''
|''Píanókennarinn''
|-
!2002
|{{Flagicon|Finnland}} [[Kati Outinen]]
|Irma
|''Mies vailla menneisyyttä''
|''Maður án fortíðar''
|-
!2003
|{{Flagicon|Kanada}} [[Marie-Josée Croze]]
|Nathalie
|''Les Invasions barbares''
|''Innrás villimannanna''
|-
!2004
|{{Flagicon|Hong Kong}}/{{Flagicon|Bretland}} [[Maggie Cheung]]
|Emily Wang
|''Clean''
|
|-
!2005
|{{Flagicon|Ísrael}} [[Hanna Laslo]]
|Hanna
|''Free Zone''
|
|-
! rowspan="6" |2006
|{{Flagicon|Spánn}} [[Penélope Cruz]]
|Raimunda
| rowspan="6" |''Volver''
| rowspan="6" |''Endurkoman''
|-
|{{Flagicon|Spánn}} [[Carmen Maura]]
|Irene
|-
|{{Flagicon|Spánn}} [[Lola Dueñas]]
|Soledad ("Sole")
|-
|{{Flagicon|Spánn}} [[Blanca Portillo]]
|Agustina
|-
|{{Flagicon|Spánn}} [[Yohana Cobo]]
|Paula
|-
|{{Flagicon|Spánn}} [[Chus Lampreave]]
|Tía Paula
|-
!2007
|{{Flagicon|Suður-Kórea}} [[Jeon Do-yeon]]
|Lee Shin-ae
|''밀양''
|
|-
!2008
|{{Flagicon|Brasilía}} [[Sandra Corveloni]]
|Cleuza
|''Linha de Passe''
|
|-
!2009
|{{Flagicon|Frakkland}}/{{Flagicon|Bretland}} [[Charlotte Gainsbourg]]
|She
|''Antichrist''
|
|-
! colspan="5" |2010-2019
|-
!2010
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Juliette Binoche]]
|The Woman
|''Copie conforme''
|''Vottað afrit''
|-
!2011
|{{Flagicon|Bandaríkin}}/{{Flagicon|Þýskaland}} [[Kirsten Dunst]]
|Justine
|''Melancholia''
|''Hryggð''
|-
! rowspan="2" |2012
|{{Flagicon|Rúmenía}} [[Cristina Flutur]]
|Alina
| rowspan="2" |''După dealuri''
| rowspan="2" |''Handan hæðanna''
|-
|{{Flagicon|Rúmenía}} [[Cosmina Stratan]]
|Voichita
|-
!2013
|{{Flagicon|Argentína}}/{{Flagicon|Frakkland}} [[Bérénice Bejo]]
|Marie Brisson
|''Le Passé''
|''Fortíðin''
|-
!2014
|{{Flagicon|Bandaríkin}}/{{Flagicon|Bretland}} [[Julianne Moore]]
|Havana Segrand
|''Maps to the Stars''
|
|-
! rowspan="2" |2015
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Emmanuelle Bercot]]
|Marie-Antoinette Jézéquel
|''Mon Roi''
|
|-
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Rooney Mara]]
|Therese Belivet
|''Carol''
|
|-
!2016
|{{Flagicon|Filippseyjar}} [[Jaclyn Jose]]
|Rosa
|''Ma' Rosa''
|
|-
!2017
|{{Flagicon|Þýskaland}}/{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Diane Kruger]]
|Katja Sekerci
|''Aus dem Nichts''
|''Upp úr þurru''
|-
!2018
|{{Flagicon|Kasakstan}} [[Samal Yeslyamova]]
|Ayka
|''Айка''
|
|-
!2019
|{{Flagicon|Bretland}}/{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Emily Beecham]]
|Alice Woodard
|''Little Joe''
|
|-
! colspan="5" |2020-
|-
!2021
|{{Flagicon|Noregur}} [[Renate Reinsve]]
|Julie
|''Verdens verste menneske''
|''Versta manneskja í heimi''
|-
!2022
|{{Flagicon|Íran}}/{{Flagicon|Frakkland}} [[Zar Amir Ebrahimi]]
|Arezoo Rahimi
|''عنکبوت مقدس''
|
|-
!2023
|{{Flagicon|Tyrkland}} [[Merve Dizdar]]
|Nuray
|''Kuru Otlar Üstüne''
|
|-
! rowspan="4" |2024
|{{Flagicon|Spánn}} [[Karla Sofía Gascón]]
|Emilia Perez
| colspan="2" rowspan="4" |''Emilia Pérez''
|-
|{{Flagicon|Bandaríkin}} [[Selena Gomez]]
|Jessi
|-
|{{Flagicon|Mexíkó}} [[Adriana Paz]]
|Epifanía
|-
|{{Flagicon|Bandaríkin}}/{{Flagicon|Dóminíska lýðveldið}} [[Zoe Saldaña]]
|Rita Mora Castro
|-
!2025
|{{Flagicon|Frakkland}} [[Nadia Melliti]]
|Fatima
|''La Petite Dernière''
|''Litla systirin''
|}
[[Flokkur:Kvikmyndaverðlaun]]
e1af5qs0izkudzlznsk1h1jzqmn9lh0
Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu
0
183721
1920103
1891494
2025-06-13T12:13:00Z
Berserkur
10188
1920103
wikitext
text/x-wiki
'''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu''' er alþjóðleg knattspyrnukeppni sem skipulögð er af '''Fédération Internationale de Football Association''' eða [[FIFA]]. Keppnin var fyrst haldin árið 2000 og því næst árlega frá 2005 til 2023. Þátttökuliðin hlupu frá 6 og upp í 12 frá öllum álfusamböndum, en lið frá [[Evrópa|Evrópu]] og [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] voru alla tíð sigursælust. Á [[Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025|HM 2025]] verður þátttökuliðum fjölgað í 32 og keppnin eftirleiðis haldin á fjögurra ára fresti.
[[Real Madrid]] er sigursælasta liðið í sögu keppninnar með 5 titla. Ríkjandi meistarar (2023) eru [[Manchester City]].
== Saga ==
[[Mynd:Campeón Millonarios Pequeña Copa del Mundo n.jpg|thumb|left|Millonarios frá Kólumbíu sigruðu í óopinberu heimsmeistarakeppninni 1953.]]Hugmyndin um alþjóðlega keppni félagsliða til að fá úr því skorið hvaða land státaði af besta liðinu er ævagömul. Þegar árið 1887 var kappleikur [[enski bikarinn|ensku bikarmeistaranna]] og [[skoski bikarinn|skosku bikarmeistaranna]] kynntur sem ''heimsmeistarakeppni'' og árin 1909 og 1911 var keppt um ''Sir Thomas Lipton bikarinn'' á [[Ítalía|Ítalíu]] með þátttöku ítalskra, enskra, [[Þýskaland|þýskra]] og [[Sviss|svissneskra]] liða.<ref>[https://thehardtackle.com/2013/west-auckland-juventus-and-the-first-world-cup/ West Auckland, Juventus And The First ‘World Cup’] The Hardtackle, 14. maí 2013.</ref>
Á sjötta áratugnum stóðu knattspyrnuforkólfar í [[Venesúela]] fyrir [[Litla heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu|litlu heimsmeistarakeppninni]] þar sem evrópsk og suður-amerísk félög leiddu saman hesta sína.<ref name=retro>[https://futbolretro.es/pequena-copa-del-mundo/ El primer torneo internacional de clubes] José Quesada á Fútbol Retro, 25. sept. 2023.</ref> Sú keppni varð að mörgu leyti fyrirmyndin að [[Intercontinental Cup]] árlegri keppni [[Meistaradeild Evrópu|Evrópumeistaranna]] og [[Copa Libertadores|Suður-Ameríkumeistaranna]] sem haldin var frá 1960 til 2004 og hlutu sigurvegararnir heimsmeistaranafnbót. Til ársins 1979 var keppt heima og heiman í úrslitaeinvíginu en frá 1980 var einn úrslitaleikur látinn nægja, sem fram fór í [[Japan]], yfirleitt í desembermánuði.
=== Heimsmeistarakeppni stofnsett ===
Þegar á áttunda áratugnum fóru þær raddir að heyrast fyrir alvöru að óeðlilegt væri að krýna heimsmeistara í keppni þar sem einungis væru lið frá tveimur álfum. Ekki komst þó skriður á málið fyrr en löngu síðar. Að sögn [[Sepp Blatter]] forseta FIFA var það [[Silvio Berlusconi]] forseti [[AC Milan]] sem setti fram hugmyndina á fundi í [[New York]] árið 1993, en um þær mundir voru álfumeistarakeppnir félagsliða orðnar nokkuð traustar í sessi í öllum álfusamböndum.<ref>[https://web.archive.org/web/20200725073637/https://www.fifa.com/clubworldcup/news/blatter-the-club-world-championship-holds-promise-for-the-future-71591 ''Blatter: "The Club World Championship holds promise for the future"''] Heimasíða FIFA, 6. des. 1999.</ref>
Ákveðið var á fundi í júní 1999 að fela Brasilíu að halda fyrstu heimsmeistarakeppnina síðar sama ár. Að lokum varð þó úr að fresta mótinu fram yfir áramót og var það haldið dagana 5. til 14. janúar 2000. Átta lið frá sex álfusamböndum öttu kappi. Brasilíska félagið [[Sport Club Corinthians Paulista|Corinthians]] fór með sigur af hólmi eftir sigur á löndum sínum í [[CR Vasco da Gama|Vasco da Gama]] í vítaspyrnukeppni eftir markalausan úrslitaleik.<ref>[https://web.archive.org/web/20150906092233/http://www.fifa.com/clubworldcup/matches/round=3695/match=22236/index.html] Heimasíða FIFA, leikskýrsla.</ref> Þátttaka [[Manchester United]] í keppninni varð mjög umdeild vegna þess að vegna hennar þurfti félagið að draga sig úr ensku bikarkeppninni í fyrsta sinn í sögunni.<ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/sport/football/fa_carling_premiership/381662.stm ''United Pull Out of FA Cup.''] BBC News, 30. júní 1999.</ref>
Ekki tókst að byggja á þessari byrjun. Fyrirhugað var að halda næstu heimsmeistarakeppni á [[Spánn|Spáni]] árið 2001 en horfið var frá því að halda hana vegna fjárhagsvandræða. Ekki tókst að finna gestgjafaþjóð til að skipuleggja mótið árið 2002 og féll keppnin einnig niður árin 2003 og 2004. Fyrir árið 2005 náðust samningar milli FIFA, [[UEFA]], [[CONMEBOL]] og [[Toyota]], sem verið hafði aðalstyrktaraðili Intercontinental Cup, um að sameina keppninar tvær.
=== Stór í Japan ===
Líkt og viðureignir Evrópu- og Suður-Ameríkumeistaranna undangenginn aldarfjórðung, var önnur heimsmeistarakeppni félagsliða haldin í Japan árið 2005 og svo aftur næstu þrjú ár þar á eftir. Mótið var jafnframt fært fram fyrir áramót og var haldið í byrjun desember í stað byrjun janúar. Keppt var með útsláttarfyrirkomulagi þar sem fulltrúar Evrópu og Suður-Ameríku hófu keppni í undanúrslitum. Í öllum tilvikum mættust þessi lið síðan í sjálfum úrslitaleiknum í [[Yokohama]].
Árin 2005 og 2006 urðu brasilísku félögin [[São Paulo FC|São Paulo]] og [[SC Internacional|Internacional]] meistarar eftir sigra á [[Liverpool (knattspyrnufélag)|Liverpool]] og [[FC Barcelona|Barcelona]] í úrslitum. AC Milan varð fyrsta evrópska liðið til að lyfta bikarnum árið 2007 eftir sigur á [[Boca Juniors]] frá Argentínu og árið eftir lagði Manchester United [[Ekvador|ekvadorska]] liðið [[LDU Quito]] í úrslitaleiknum. Með þessu má segja að bundinn hafi verið endi á velgengni suður-amerískra liða í keppninni, en frá 2007 hafa evrópsk félög einokað hana í öll skiptin nema eitt.
=== Mót á faraldsfæti ===
[[Mynd:Corinthians celebrate FIFA Club World Cup win.jpg|thumb|right|Corinthians varð síðasta suður-ameríska liðið til að vinna keppnina árið 2012.]]Eftir að hafa verið hýst af Japönum fjögur ár í röð leitaði FIFA eftir umsækjendum fyrir mótin 2009 og 2010. Auk Japans föluðust [[Ástralía]], [[Portúgal]] og [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]]. Niðurstaðan varð sú að keppnin var haldin í [[Abú Dabí]]. Barcelona varð meistari árið 2009 eftir sigur á [[Estudiantes de La Plata|Estudiantes]] í framlengdum úrslitaleik, var þetta sjötti sigur [[Spánn|spænska]] liðsins í öllum keppnum á almanaksárinu, sem var nýtt met.
Blað var brotið í sögu keppninnar árið 2010 þegar [[TP Mazembe]] frá [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó]] varð fyrsta [[Afríka|afríska]] liðið til að komast í úrslit og rauf þar með einokun Evrópu og Suður-Ameríku. Afríkumennirnir sóttu þó ekki gull í greipar [[F.C. Internazionale Milano|Inter Mílanó]] í úrslitum og steinlágu, 3:0.
Japanir urðu á ný hlutskarpastir þegar kom að því að velja gestgjafa fyrir árin 2011 og 2012. Barcelona hafði fádæma yfirburði í keppninni 2011, unnu báða leiki sína 4:0 þar á meðal brasilíska liðið [[Santos FC|Santos]] í úrslitunum. Árið eftir urðu Corinthians frá [[São Paulo]] síðasta liðið utan Evrópu til að hampa heimsmeistaratitlinum eftir sigur á [[Chelsea F.C.|Chelsea]]. Þetta var annar sigur Corinthians í keppninni en aðeins fjögur félög hafa orðið heimsmeistarar oftar en einu sinni.
=== Spænskt drottnunarskeið ===
[[Mynd:Zinedine Zidane by Tasnim 02.jpg|thumb|left|Zinedine Zidane stýrði Real Madrid til meistaratitils 2016 og 2017.]]Eftir að aðrir umsækjendur drógu framboð sín til baka urðu [[Marokkó|Marokkómenn]] sjálfkjörnir gestgjafar áranna 2013 og 2014. Auk álfumeistaranna sex, hafði sú hefð komist á að heimamenn fengu að senda sína fulltrúa sem sjöunda þátttökuliðið. Gestgjafarnir í [[Raja CA]] þurftu að fara lengstu mögulegu leið og vinna þrjá leiki, þar af einn í framlengingu til að komast í úrslitin, annað liða utan Evrópu og Suður-Ameríku í sögunni. Þar reyndust [[Bayern München]] þó ofjarlar þeirra.
2014 hófst einstök sigurganga Spánverja í keppninni þegar Real Madrid vann [[San Lorenzo de Almagro|San Lorenzo]] frá Argentínu í úrslitum. Næstu tvö árin var keppnin í Japan og enn var spænskir á sigurbraut, fyrst Barcelona og því næst Real Madrid árið 2016, sem stóð þó tæpt þegar grípa purfti til framlengingar á móti japanska liðinu [[Kashima Antlers]] í úrslitum. Árin 2017 og 2018 fluttist keppnin til Sameinuðu arabísku furstadæmanna og í bæði skiptin sigraði Real Madrid, í seinna skiptið eftir sigur á heimamönnunum í [[Al Ain FC|Al Ain]] sem urðu þar með fyrsta liðið frá [[Persaflói|Persaflóa]] til að komast svo langt.
=== Enskir yfirburðir ===
[[Mynd:2021 FIFA Club World Cup Final - 23.jpg|thumb|right|Leikmenn Chelsea fagna heimsmeistaratitlinum innilega.]]Í stað þess að lýsa eftir umsækjendum um mótin 2019 og 2020 ákvað FIFA að fela [[Katar]] umsjónina í æfingarskyni fyrir [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2022|HM 2022]]. Liverpool þurfti mark í uppbótartíma gegn [[C.F. Monterrey]] frá [[Mexíkó]] og framlengdan úrslitaleik gegn [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] til að hreppa sinn fyrsta titil. 2020-keppnin var það svo Bayern München sem sigraði eftir að hafa mætt mexíkóska liðinu [[Tigres UANL|UANL]] í úrslitum. Þar með höfðu félög frá öllum álfusamböndum nema [[Eyjaálfa|Eyjaálfu]] komist svo langt. Þrátt fyrir nafnið, var 2020-keppnin haldin í febrúar á árinu 2021 og sama fyrirkomulag var viðhaft næstu tvö skiptin þar á eftir.
Heimsmeistarakeppnin 2021 var haldin í Sameinuðu arabísku furstadæmunum snemma árs 2022 og lauk með sigri Chelsea, en sigurmark undir lok framlengingar gegn [[SE Palmeiras|Palmeiras]] réði úrslitum. Á sama stað ári síðar var það Real Madrid sem bætti enn einum titlinum í safnið. Mótherjarnir í úrslitum voru [[Al Hilal]] frá [[Sádi Arabía|Sádi Arabíu]].<ref>[https://www.fifa.com/en/tournaments/mens/fifa-club-world-cup/morocco-2022 ''Mótssíða FIFA''.]</ref>
Ákveðið var að halda síðustu heimsmeistarakeppnina með hefðbundna sniðinu í Sádi Arabíu árið 2023. Leiktíminn var aftur færður fram fyrir áramót og var keppnin því á ný haldin á sama ári og nafn hennar gaf til kynna. [[Manchester City]] varð sigurvegari eftir 4:0 sigur á [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] og var það aðeins í annað sinn í sögu keppninnar sem úrslitaleikur vannst með svo miklum mun.<ref>[https://www.fifa.com/en/tournaments/mens/fifa-club-world-cup/saudi-arabia-2023 ''Mótssíða FIFA''.]</ref>
=== Ný og gjörbreytt keppni ===
Stjórnendur FIFA höfðu lengi lýst vilja sínum til að stækka heimsmeistarakeppni félagsliða og sníða hana að [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla|keppni landsliðanna]]. Um yrði að ræða mót með 32 liðum sem fram færi á fjögurra ára fresti, að sumarlagi, árið áður en HM karlalandsliða færi fram.<ref>[https://www.fifa.com/en/tournaments/mens/club-world-cup/usa-2025/articles/teams-dates-venue-groups-draw-matches-tickets ''FIFA Club World Cup 2025: Everything you need to know''] Heimasíða FIFA, 28. febrúar 2024.</ref>
Vonir stóðu til að hægt væri að hrinda keppninni af stokkunum árið 2021, en Covid-faraldurinn og harðar deilur við einstök álfusambönd en ekki síst við stóru knattspyrnufélögin í Evrópu, sem óttuðust of mikið álag á leikmenn sína, töfðu framkvæmdina um fjögur ár. Fyrsta heimsmeistarakeppnin með nýja fyrirkomulaginu verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí 2025.
Vegna ákvörðunarinnar um að stækka heimsmeistarakeppnina og halda á fjögurra ára fresti var ákveðið að endurvekja gömlu álfukeppnina, [[Intercontinental Cup]] frá og með árinu 2024 og halda þau ár sem heimsmeistarakeppnin fer ekki fram.
==Meistarasaga==
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Fjöldi titla
! Ár
|-
| [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
| 6
| 2014, 2016, 2017, 2018, 2022
|-
| [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[FC Barcelona|Barcelona]]
| 3
| 2009, 2011, 2015
|-
| [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Sport Club Corinthians Paulista|Corinthians]]
| 2
| 2000, 2012
|-
| [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
| 2
| 2013, 2020
|-
| [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Liverpool (knattspyrnufélag)|Liverpool]]
| 1
| 2019
|-
| [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
| 1
| 2021
|-
| [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[São Paulo FC|São Paulo]]
| 1
| 2005
|-
| [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[SC Internacional|Internacional]]
| 1
| 2006
|-
| [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[AC Milan]]
| 1
| 2007
|-
| [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Manchester United]]
| 1
| 2008
|-
| [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
| 1
| 2010
|-
| [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
| 1
| 2023
|-
|}
[[Flokkur:Knattspyrnumót og -keppnir félagsliða]]
[[Flokkur:Stofnað 1960]]
== Heimildir ==
<references/>
== Tenglar ==
* [https://www.fifa.com/en/tournaments/mens/club-world-cup/usa-2025 Vefsíða FIFA]
{{s|2000}}
[[Flokkur:Knattspyrna]]
od1vqbuki53ubinzt2hdnznjw4aqi2k
Íranski byltingarvörðurinn
0
184373
1920129
1920095
2025-06-13T15:53:57Z
TKSnaevarr
53243
1920129
wikitext
text/x-wiki
{{Félagasamtök
|nafn =Íranski byltingarvörðurinn<br>{{nobold|Sepāh-e Pāsdārān-e Enqelāb-e Eslāmī<br>سپاه پاسداران انقلاب اسلامی}}
|bakgrunnslitur =
|mynd = Seal of the Army of the Guardians of the Islamic Revolution.svg
|myndaheiti =Innsigli Íranska byltingarvarðarins
|kort =
|kortastærð=
|kortaheiti=
|skammstöfun=
|einkennisorð={{lang|ar|وَأَعِدُّوا لَهُمْ مَا اسْتَطَعْتُمْ مِنْ قُوَّةٍ}} {{small|([[Kóran]] 8:60)}}<br>„Kveðjið saman gegn þeim þær hersveitir og riddaralið, sem þér hafið yfir að ráða.“
|stofnun={{start date and age|1979|5|5}}
|gerð=
|staða=
|markmið=
|hugmyndafræði=
|höfuðstöðvar=[[Teheran]]
|staðsetning=[[Íran]]
|hnit=
|markaðsvæði=
|starfssvæði=
|skáli=
|meðlimir=
|tungumál=
|forstöðumaður= [[Mohammad Pakpour]]
|félagsforingi=
|lykilmenn=
|móðurfélag=
|verðlaun=
|fjöldi starfsfólks=≈125.000 (2024)<ref>{{cite web|date=13 April 2024 |title=Iran's Revolutionary Guards: powerful group with wide regional reach |website=[[Reuters]] |url=https://www.reuters.com/world/middle-east/irans-revolutionary-guards-powerful-group-with-wide-regional-reach-2024-04-01/}}</ref><ref name="IISS2020">{{cite book|author=The International Institute of Strategic Studies (IISS)|title=The Military Balance 2020|year=2020|publisher=[[Routledge]]|chapter=Middle East and North Africa|volume=120|number=1|isbn=978-0-367-46639-8|doi=10.1080/04597222.2020.1707968|pages=348–352|s2cid=219624897}}</ref>
|vefsíða={{URL|sepahnews.ir}}
}}
'''Íranski byltingarvörðurinn''' (formlega ''Varðlið íslömsku byltingarinnar''; persneska: سپاه پاسداران انقلاب اسلامى; ''Sepâh-e Pâsdârân-e Enghelâb-e Eslâmi'') eru hernaðarsamtök í [[Íran]] sem eru ábyrg gagnvart [[Æðsti leiðtogi Írans|æðsta leiðtoga Írans]], þjóðhöfðingja landsins.
Samkvæmt stjórnarskrá Írans er hlutverk [[Íransher|fastahers landsins]] að vernda landamæri og viðhalda allsherjarreglu í landinu en byltingarvörðurinn hefur hins vegar það hlutverk að vernda stjórnkerfi Íslamska lýðveldisins.<ref>{{Lien web|langue=en|titre=Profile: Iran's Revolutionary Guards|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/middle_east/7064353.stm|site=news.bbc.co.uk|date=18 octobre 2009|consulté le=15 février 2019}}</ref>
Byltingarvörðurinn er afar virkur á pólitískum vettvangi.<ref>{{Lien web |auteur=Madjid Zerrouky et Ghazal Golshiri |titre=« En Iran, le pouvoir des gardiens de la révolution transforme progressivement le pays en une dictature militaire » |url=https://www.lemonde.fr/international/article/2022/10/27/en-iran-le-pouvoir-des-gardiens-de-la-revolution-transforme-progressivement-le-pays-en-une-dictature-militaire_6147558_3210.html |site=Le Monde |date=27 octobre 2022}}</ref> Margir telja samtökin í reynd valdameiri en ríkisstjórn Írans<ref name="letemps">{{Lien web |titre=En Iran, Mohammad Javad Zarif face aux Gardiens de la révolution |url=https://www.letemps.ch/monde/moyenorient/iran-mohammad-javad-zarif-face-aux-gardiens-revolution |site=Le Temps |date=28 avril 2021}}</ref> og líta á þau sem „ríki í ríkinu“.<ref name="letemps"/><ref name="lemonde"/>
Byltingarvörðurinn stóð fyrir ofbeldisfullri bælingu á [[Mótmælin í Íran 2022|mótmælunum gegn dauða Möhsu Amini]] árið 2022.<ref name="lemonde">{{Lien web |auteur=Jean-Pierre Perrin |titre=Ebrahim Raïssi et les gardiens de la révolution, les deux implacables rouages de la répression iranienne |url=https://www.lemonde.fr/m-le-mag/article/2022/12/17/ebrahim-raissi-et-les-gardiens-de-la-revolution-les-deux-implacables-rouages-de-la-repression-iranienne_6154885_4500055.html |site=Le Monde |date=Jean-Pierre Perrin}}</ref>
== Saga ==
Íranski byltingarvörðurinn var stofnaður þann 22. apríl 1979, þremur vikum eftir þjóðaratkvæðagreiðslu sem staðfesti stofnun Íslamsks lýðveldis í Íran í kjölfar [[Íranska byltingin|írönsku byltingarinnar]].<ref>{{Ouvrage|langue=en|auteur1=Mehrzad Boroujerdi, Kourosh Rahimkhani|titre=Postrevolutionary Iran: A political Handbook|passage=9|éditeur=Syracuse University Press|date=2018|isbn=978-0-8156-5432-2|lire en ligne=https://irandataportal.syr.edu/wp-content/uploads/Postrevolutionary-Iran-A-Political-Handbook.pdf}}</ref>
Margir af æðstu leiðtogum byltingarvarðarins voru myrtir í sjálfsmorðsárás þann 18. október 2009 í [[Zehedan]] í [[Sistan og Balúkistan]]. [[Súnní]]-íslömsku hryðjuverkasamtökin [[Jundallah]] lýstu yfir ábyrgð á árásinni.<ref>{{Lien web|langue=fr|titre=Plusieurs arrestations en Iran après l'attentat contre les Gardiens de la révolution |périodique=[[Le Monde]] |date=2009-10-20 |lire en ligne=https://www.lemonde.fr/proche-orient/article/2009/10/20/plusieurs-arrestations-en-iran-apres-l-attentat-contre-les-gardiens-de-la-revolution_1256218_3218.html |consulté le=2021-02-14 |pages= }}</ref><ref>{{Lien web |langue=fr |auteur=Delphine Minoui |titre=Après l'attentat sanglant, l'Iran accuse le Pakistan |url=https://www.lefigaro.fr/international/2009/10/19/01003-20091019ARTFIG00284-iran-un-attentat-cible-les-gardiens-de-la-revolution-.php |site=[[Le Figaro]] |date=19/10/2009 |consulté le=2021-02-14}}</ref>
Þann 23. október 2018 skilgreindu [[Sádi-Arabía]] og [[Barein]] Íranska byltingarvörðinn sem [[hryðjuverk]]asamtök.<ref>{{Lien web|langue=en|titre=Saudi, Bahrain add Iran's Revolutionary Guards to terrorism lists|date=23-10-2018|url=https://www.reuters.com/article/us-saudi-bahrain-security-iran/saudi-bahrain-add-irans-revolutionary-guards-to-terrorism-lists-idUSKCN1MX288|site=reuters.com|consulté le=8 avril 2019}}</ref>
[[Bandaríkin]] bættu Íranska byltingarverðinum á lista sinn yfir hryðjuverkasamtök þann 8. apríl árið 2019.<ref>{{Lien web|langue=fr-ca|titre=Washington considère les Gardiens de la révolution comme une organisation terroriste|url=https://ici.radio-canada.ca/nouvelle/1163096/washington-gardiens-revolution-organisation-terroriste|site=Radio-Canada.ca|date=2019-04-08|consulté le=2019-04-08}}.</ref><ref>{{Lien web |langue=fr|titre=Iran : les Gardiens de la révolution placés sur la liste des organisations terroristes |url=https://www.lepoint.fr/monde/iran-les-gardiens-de-la-revolution-places-sur-la-liste-des-organisations-terroristes-08-04-2019-2306433_24.php |site=Le Point |date=08/04/2019|consulté le=8 avril 2019}}</ref>
Þann 19. janúar 2023 bað [[Evrópuþingið]] [[ráðherraráð Evrópusambandsins]] að bæta Íranska byltingarverðinum ásamt undirdeildum hans, Quds-sveitunum og Basij-sveitunum, á lista yfir hryðjuverkasamtök.<ref>{{lien web|site=Le Figaro|date=19 janvier 2023|titre=Iran: les eurodéputés votent pour l'inscription des Gardiens de la Révolution comme organisation terroriste, mise en garde de Téhéran|url=https://www.lefigaro.fr/flash-actu/iran-les-eurodeputes-votent-pour-l-inscription-des-gardiens-de-la-revolution-comme-organisation-terroriste-mise-en-garde-de-teheran-20230119}}</ref><ref>{{Lien web|url=https://www.europarl.europa.eu/doceo/document/RC-9-2023-0066_FR.html|titre=PROPOSITION DE RÉSOLUTION COMMUNE sur la réaction de l’Union européenne face aux manifestations et aux exécutions en Iran|date=18 1 2023|éditeur=Parlement européen}}</ref> Ráðherraráðið fór ekki að beiðni þingsins en samþykkti þó [[refsiaðgerðir]] gegn 18 manns og 19 lögaðilum.<ref>{{Lien web|url=https://www.lemonde.fr/international/article/2023/01/24/bruxelles-et-londres-approuvent-de-nouvelles-sanctions-contre-le-regime-iranien_6159071_3210.html|titre=Bruxelles et Londres approuvent de nouvelles sanctions contre le régime iranien|éditeur=Le Monde|date=24 1 2023|auteur=Philippe Jacqué}}</ref>
[[Kanada]] bætti byltingarverðinum á lista sinn yfir hryðjuverkasamtök þann 19. júní 2024.<ref>{{Lien web|langue=fr-CA|prénom1=Mélanie|nom1=Marquis|titre=Les Gardiens de la révolution islamique au registre des entités terroristes|périodique=La Presse|date=2024-06-19|lire en ligne=https://www.lapresse.ca/actualites/politique/2024-06-19/les-gardiens-de-la-revolution-islamique-au-registre-des-entites-terroristes.php|consulté le=2024-06-23}}</ref>
Leiðtogi byltingarvarðarins frá apríl 2019 var hershöfðinginn [[Hossein Salami]], sem var skipaður af æðstaklerki Írans, [[Ali Khamenei]].<ref>{{Lien web |langue=fr |titre=Iran: le guide suprême nomme un nouveau chef des Gardiens de la Révolution |url=https://www.voaafrique.com/a/iran-le-guide-supr%C3%AAme-nomme-un-nouveau-chef-des-gardiens-de-la-r%C3%A9volution/4885702.html |site=Voice of America |date=2019-04-22 |consulté le=2024-07-31}}</ref> Salami var drepinn í árásum Ísraelshers á höfuðstöðvar byltingarvarðarins í Teheran í júní 2025.<ref>{{vefheimild|titill=Yfirmaður byltingarvarðarins drepinn í áras Ísraels |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/06/13/yfirmadur_byltingarvardarins_drepinn_i_aras_israels/ |útgefandi=[[mbl.is]]|dags= 13. júní 2025|skoðað= 13. júní 2025|höfundur=Hermann Nökkvi Gunnarsson}}</ref>
== Lýsing ==
[[Mynd:IRGC naval execise-2015 (11).jpg|thumb|right|Landgönguliðar Íranska byltingarvarðarins á heræfingu árið 2015.]]
Íranski byltingarvörðurinn starfar sjálfstætt og er óháður íranska hernum. Hann er afar vel útbúinn og hefur eigið landgöngulið, lofther og fótgönguher á sínu snærum. Byltingarvörðurinn ber jafnframt ábyrgð á eigin [[skotflaug]]um sem fastaherinn fær ekki aðgang að. Höfuðstöðvar byltingarvarðarins eru í Doshan Tappeh-flugherstöðinni, sem hýsir einnig yfirstjórn íranska flughersins.
Tilraunir hafa verið gerðar til að setja fastaherinn og byltingarvörðinn undir sameiginlega yfirstjórn en þær hafa náð takmörkuðum árangri.
Byltingarvörðurinn var stofnaður með stjórnartilskipun þann 5. maí 1979 sem herlið sem átti eingöngu að vera ábyrgt gagnvart [[Æðsti leiðtogi Írans|æðsta leiðtoga Írans]], [[Ruhollah Khomeini]]. Byltingarvörðurinn varð fullvopnaður her á tíma [[Stríð Íraks og Írans|stríðs Íraks og Írans]], þar sem fjöldi óreyndra unglinga úr Basij-sveitum hans var sendur á víglínurnar. Mannfall byltingarvarðarins í stríðinu varð tvölfalt á við mannfall fastahersins.
Árið 2000 var talið að byltingarvörðurinn teldi til sín um 13.000 menn í tuttugu deildum, þar á meðal fallhlífaliða, sérsveitarliða og landgönguliða.
Fyrrum forseti Írans, [[Mahmoud Ahmadinejad]], var meðlimur í byltingarverðinum á tíma stríðsins við Írak.
==Tilvísanir==
<references/>
{{s|1979}}
[[Flokkur:Íransher]]
mp2kz0hrc9gjuek0ithafu2e7yk7cau
Snið:Þjóðhöfðingjar Rúmeníu
10
185454
1920132
1916994
2025-06-13T17:47:10Z
TKSnaevarr
53243
1920132
wikitext
text/x-wiki
{{Navbox
| name = Þjóðhöfðingjar Rúmeníu
| state = collapsed
| title = [[Þjóðhöfðingi|Þjóðhöfðingjar]] [[Rúmenía|Rúmeníu]]
| bodyclass = hlist
| above =
* [[:Flokkur:Þjóðhöfðingjar Rúmeníu|Þjóðhöfðingjar Rúmeníu]]
* [[:Category:Forsetar Rúmeníu|Forsetar Rúmeníu]]
* [[:Flokkur:Rúmenskir einvaldar|Rúmenskir einvaldar]]
| group1 = [[Sameinuðu furstadæmin Moldavía og Vallakía]]<br/>[[Domnitor|''Domnitor'' Rúmeníu]] (1862–1881)
| list1 =
{{Navbox |child |groupstyle=font-weight:normal;font-size:smaller;
| group1 = 1862–1866
| list1 =
* [[Alexandru Ioan Cuza]]
| group2 = 1866
| list2 =
* [[Lascăr Catargiu]]
* [[Nicolae Golescu]]
* [[Nicolae Haralambie]]
| group3 = 1866–1881
| list3 =
* [[Karl 1. Rúmeníukonungur|Karl 1.]]
}}
| group2 = [[Konungríkið Rúmenía]]<br/>[[Konungur Rúmeníu]] (1881–1947)
| list2 =
{{Navbox |child |groupstyle=font-weight:normal;font-size:smaller;
| group1 = 1881–1914
| list1 =
* [[Karl 1. Rúmeníukonungur|Karl 1.]]
| group2 = 1914–1927
| list2 =
* [[Ferdinand 1. Rúmeníukonungur|Ferdinand 1.]]
| group3 = 1927–1930
| list3 =
* [[Mikael Rúmeníukonungur|Mikael 1.]]
** með ríkisstjórunum [[Nikulás Rúmeníuprins|Nikulási prins]]
** [[Miron patríarki af Rúmeníu|Miron Cristea]]
** [[Gheorghe Buzdugan]] / {{ill|Constantin Sărăţeanu|ro}}
| group4 = 1930–1940
| list4 =
* [[Karl 2. Rúmeníukonungur|Karl 2.]]
| group5 = 1940–1947
| list5 =
* [[Mikael Rúmeníukonungur|Mikael 1.]]
** með [[Ion Antonescu]] sem ''[[Conducător]]'' frá 1940 til 1944
}}
| group3 = [[Alþýðulýðveldið Rúmenía]] (1947–65)<br/>[[Sósíalíska lýðveldið Rúmenía]]<br/>(1965–89)
| list3 =
{{Navbox |child |groupstyle=font-weight:normal;font-size:smaller;
| group1 = [[Forsætisnefnd lýðveldisins (Rúmenía)|Bráðabirgðaforsætisnefnd lýðveldisins]] (1947–1948)
| list1 =
* [[Constantin Ion Parhon]]
** [[Ion Niculi]]
** [[Mihail Sadoveanu]]
** {{ill|Gheorghe Stere|ro}}
** [[Ștefan Voitec]]
| group2 = [[Æðstaráð Sósíalíska lýðveldisins Rúmeníu)|Forsætisráð Æðstaráðsins]] (1948–1961)
| list2 =
* [[Constantin Ion Parhon]]
* [[Petru Groza]]
* ''[[Mihail Sadoveanu]] & [[Anton Moisescu]]''
* [[Ion Gheorghe Maurer]]
| group3 = [[Ríkisráð Rúmeníu|Ríkisráð]] (1961–1974)
| list3 =
* [[Gheorghe Gheorghiu-Dej]]
* [[Chivu Stoica]]
* ''[[Ion Gheorghe Maurer]], [[Ștefan Voitec]] & [[Avram Bunaciu]]''
* [[Nicolae Ceaușescu]]
| group4 = [[Forseti Rúmeníu|Forseti Sósíalíska lýðveldisins Rúmeníu]] (1974–1989)
| list4 =
* [[Nicolae Ceaușescu]]
}}
| group4 = [[Rúmenía|Rúmenía frá 1989]]<br/>[[Forseti Rúmeníu]] (1989–)
| list4 =
* [[Ion Iliescu]]
* [[Emil Constantinescu]]
* [[Ion Iliescu]]
* [[Traian Băsescu]]
* ''[[Nicolae Văcăroiu]]''
* [[Traian Băsescu]]
* ''[[Crin Antonescu]]''
* [[Traian Băsescu]]
* [[Klaus Iohannis]]
* ''[[Ilie Bolojan]]''
* '''[[Nicușor Dan]]'''
| below = Embættishafar til bráðabirgða eru ''skáletraðir''. Núverandi embættishafi er '''skáletraður'''.
}}<noinclude>[[Flokkur:Stjórnmálasnið]]</noinclude>
de3xhlbv31eg52fmrihn7p51y9tt2fi
Olivia Morrison
0
186641
1920171
1920050
2025-06-13T21:36:48Z
TKSnaevarr
53243
1920171
wikitext
text/x-wiki
{{eyða|Sennilegt crosswiki spam.}}
'''Olivia Morrison''' (fædd 7. apríl 2008) er [[Indónesíska|indónesísk]] leikkona og fyrirsæta. Olivia hóf feril sinn sem fyrirsæta og lék sinn fyrsta leik sem Gadis í vefþáttunum My Nerd Girl árið 2022.<ref>{{Cite web|url=https://www.idntimes.com/hype/entertainment/potret-olivia-morisson-pemeran-gadis-di-my-nerd-girl-c1c2-1-01-jhb2d-854kjc|title=Potret Olivia Morisson Pemeran Gadis di My Nerd Girl|last=kn|first=baby blue|website=IDN Times|language=id|access-date=2025-06-12}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://indopop.id/public/profil-olivia-morrison-yang-jadi-rebutan-putra-sule-dan-andre-taulany|title=Profil Olivia Morrison yang jadi Rebutan Putra Sule dan Andre Taulany|website=Indopop.id|language=en|access-date=2025-06-12}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.jatimnetwork.com/hiburan/pr-432729791/biodata-olivia-morrison-pemain-webseries-my-nerd-girl-lengkap-dengan-profil-agama-keluarga-hingga-akun-ig|title=Biodata Olivia Morrison Pemain Webseries 'My Nerd Girl', Lengkap dengan Profil Agama, Keluarga hingga Akun IG - Jatim Network|last=Sari|first=Ai Purnama|website=Biodata Olivia Morrison Pemain Webseries 'My Nerd Girl', Lengkap dengan Profil Agama, Keluarga hingga Akun IG - Jatim Network|language=id|access-date=2025-06-12}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://kuyou.id/homepage/read/29664/biodata-olivia-morrison-lengkap-umur-dan-agama-aktris-muda-pemeran-my-nerd-girl//|title=Biodata Olivia Morrison Lengkap Umur dan Agama, Aktris Muda Pemeran My Nerd Girl|last=KUYOU|website=kuyou.id|language=id|access-date=2025-06-12}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.dailysia.com/olivia-morrison-biodata-profil-fakta/|title=Olivia Morrison|last=Mentari|date=2024-10-12|website=Dailysia|language=id|access-date=2025-06-12}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://liputan7upcash.com/biografi-dan-profil-olivia-morrison-aktris-muda-di-series-my-nerd-girl/|title=Biografi dan Profil Olivia Morrison Aktris Muda di Series My Nerd Girl|last=Riyadi|first=Didik|date=2022-02-17|website=Berita Hari Ini - Kabar Harian Terbaru Terkini|language=id|access-date=2025-06-12}}</ref>
{{Leikari
| name = Olivia Morrison
| birthname = Olivia Morrison
| birthdate = {{Fæðingardagur og aldur|2008|04|7}}
| birthplace = [[Bandung]] [[Indónesía]]
| yearsactive = 2020–nú
| website =
}}
== Snemma lífs ==
Olivia fæddist 7. apríl 2008 sem barn Susi Morrison og John Morrison. Olivia á systkini sem heita Cameron Morrison og Laurent Capelasse.<ref>{{Cite web|url=https://www.sonora.id/read/424108305/biodata-profil-dan-instagram-ig-pemain-series-my-nerd-girl-3|title=Biodata, Profil, dan Instagram (IG) Pemain Series My Nerd Girl 3 - Semua Halaman - Sonora.id|website=www.sonora.id|language=id|access-date=2025-06-12}}</ref>
== Ferill ==
Olivia hóf feril sinn sem fyrirsæta árið 2020 og lék sinn fyrsta leik sem Gadis í vefþáttunum ''My Nerd Girl'' árið 2022.<ref>{{Cite web|url=https://utaratimes.pikiran-rakyat.com/hiburan/pr-1193913158/profil-olivia-morrison-pemeran-gadis-di-series-my-nerd-girl-saksi-kunci-kejahatan-pak-chandra-pada-episode-5|title=Profil Olivia Morrison Pemeran Gadis di Series My Nerd Girl, Saksi Kunci Kejahatan Pak Chandra pada Episode 5|last=Nurmaya|website=Utara Times|language=id|access-date=2025-06-12}}</ref>
== Viðtöl ==
'''Kvikmynd'''
{| class="wikitable unsortable"
|-
!Tahun
!Judul
!Peran
!Catatan
|-
|2024
|''[[Titip Surat untuk Tuhan]]''
|Dinda
|
|}
=== Vefþáttaröð ===
{| class="wikitable unsortable"
|-
!Tahun
!Judul
!Peran
!Catatan
|-
|2022
|''[[My Nerd Girl]]''
|Gadis
|Karya debut
|-
|2022—2023
|''[[Mendua]]''
|Tania
|
|-
|rowspan="2"|2023
|''[[My Nerd Girl 2]]''
|Gadis
|
|-
|''[[Pernikahan Dini (seri web)|Pernikahan Dini]]''
|Henna
|
|-
|2024
|''[[My Nerd Girl 3]]''
|Gadis
|
|}
== Tilvísun ==
<references />
== Tenglar ==
* Olivia Morrison á [[Internet Movie Database]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 2008]]
[[Flokkur:Leikarar]]
2xdv63msilhkxyw5wki0hx8amsa8mxl
Mynd:Samtokin-78 isl Portorate RGB.png
6
186647
1920121
2025-06-13T14:45:19Z
Óskadddddd
83612
{{Margmiðlunarefni
| myndlýsing = Merki Samtakanna ’78
| uppruni = https://samtokin78.is/um-samtokin-78/merki-samtakanna-78/
| höfundaréttshafi = Samtökin 78 (Bjarki Lúðvíksson)
| útskýring =
| dagsetning =
| aðrar_útgáfur =
}}
1920121
wikitext
text/x-wiki
== Lýsing ==
{{Margmiðlunarefni
| myndlýsing = Merki Samtakanna ’78
| uppruni = https://samtokin78.is/um-samtokin-78/merki-samtakanna-78/
| höfundaréttshafi = Samtökin 78 (Bjarki Lúðvíksson)
| útskýring =
| dagsetning =
| aðrar_útgáfur =
}}
== Leyfisupplýsingar: ==
{{Vörumerki}}
k2ku93dctb7y555guv6xsw3p24kro8o
1920123
1920121
2025-06-13T14:45:54Z
Óskadddddd
83612
1920123
wikitext
text/x-wiki
== Lýsing ==
{{Margmiðlunarefni
| myndlýsing = Merki Samtakanna ’78
| uppruni = https://samtokin78.is/um-samtokin-78/merki-samtakanna-78/
| höfundaréttshafi = Samtökin 78 (Bjarki Lúðvíksson)
| útskýring = Notað til að bera kennsl á Samtökin 78
| dagsetning =
| aðrar_útgáfur =
}}
== Leyfisupplýsingar: ==
{{Vörumerki|Samtökin 78}}
ohg7mp87xl8rulijmdlt05ajj4zeew3
1920169
1920123
2025-06-13T21:29:07Z
Óskadddddd
83612
Óskadddddd hlóð inn nýrri útgáfu af [[Mynd:Samtokin-78 isl Portorate RGB.png]]
1920123
wikitext
text/x-wiki
== Lýsing ==
{{Margmiðlunarefni
| myndlýsing = Merki Samtakanna ’78
| uppruni = https://samtokin78.is/um-samtokin-78/merki-samtakanna-78/
| höfundaréttshafi = Samtökin 78 (Bjarki Lúðvíksson)
| útskýring = Notað til að bera kennsl á Samtökin 78
| dagsetning =
| aðrar_útgáfur =
}}
== Leyfisupplýsingar: ==
{{Vörumerki|Samtökin 78}}
ohg7mp87xl8rulijmdlt05ajj4zeew3
Flokkur:Breskar hryllingsmyndir
14
186648
1920127
2025-06-13T15:36:35Z
TKSnaevarr
53243
Bjó til síðu með „[[Flokkur:Breskar kvikmyndir|Hryllingsmyndir]] [[Flokkur:Hryllingsmyndir]]“
1920127
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Breskar kvikmyndir|Hryllingsmyndir]]
[[Flokkur:Hryllingsmyndir]]
8p5r50njh45l9bq96go0w8ov8sctwvj
Girolamo Savonarola
0
186650
1920162
2025-06-13T21:16:03Z
TKSnaevarr
53243
Bjó til síðu með „{{Persóna | nafn = Girolamo Savonarola | mynd = Girolamo Savonarola.jpg | myndatexti = Málverk af Savonarola eftir [[Fra Bartolomeo]]. | fæðingardagur = {{fæðingardagur|1452|9|21}} | fæðingarstaður = [[Ferrara]], [[Hertogadæmið Ferrara|Hertogadæminu Ferrara]] | dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1498|5|23|1452|9|21}} | dánarstaður = [[Flórens]], [[Lýðveldið Flórens|Lýðveldinu Flórens]] | faðir = Niccolò di Michele dal...“
1920162
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Girolamo Savonarola
| mynd = Girolamo Savonarola.jpg
| myndatexti = Málverk af Savonarola eftir [[Fra Bartolomeo]].
| fæðingardagur = {{fæðingardagur|1452|9|21}}
| fæðingarstaður = [[Ferrara]], [[Hertogadæmið Ferrara|Hertogadæminu Ferrara]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1498|5|23|1452|9|21}}
| dánarstaður = [[Flórens]], [[Lýðveldið Flórens|Lýðveldinu Flórens]]
| faðir = Niccolò di Michele dalla Savonarola
| móðir = Elena Bonacolsi
| stefna = [[Vestræn heimspeki]]
| undirskrift = Girolamo Savonarola Signature.svg
}}
'''Girolamo Savonarola''' (21. september 1452 – 23. maí 1498) var munkur og predikari úr [[Dóminíkanareglan|Dóminíkanareglunni]] sem var óformlegur leiðtogi borgríkisins [[Flórens]] frá 1494 til dauðadags árið 1498. Savonarola stóð fyrir stofnun nokkurs lags [[lýðræði]]slegs, [[Kristni|kristins]] [[lýðveldi]]s í Flórens í óþökk hinnar voldugu [[Medici-ætt]]ar, sem hafði farið með lög og lof í borginni áratugina á undan. [[Páfaríkið]] og andstæðingar Savonarola innan Flórens gerðu að endingu uppreisn gegn honum. Árið 1498 var hann dæmdur fyrir [[villutrú]] og brenndur á báli fyrir framan höllina [[Palazzo Vecchio]].
==Bakgrunnur og predikanir==
Girolamo Savonarola fæddist í [[Ferrara]]. Hann nam í upphafi náttúrufræði en taldi sig ekki geta fundið neitt samhengi í rás viðburða eða heimsskipulaginu í því námi og gekk því í klaustur. Eftir að ábótinn í klaustrinu las tvö ljóð eftir hann hvatti hann Savonarola til að predika. Savonarola hóf að predika um [[opinberunarbók Jóhannesar]] og spámenn [[Gamla testamentið|gamla testamentsins]], við góðar undirtektir. Hann fór frá [[Bologna]] til annarra ítalskra borga og predikaði í tuttugu borgum á tólf árum.<ref name=mbl>{{Tímarit.is|3275245|Munkurinn frá San Marco|útgáfudagsetning=24. október 1943|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|blaðsíða=324–326}}</ref>
Árið 1489 kvaddi [[Lorenzo de' Medici]] hinn mikilfenglegi, leiðtogi [[Lýðveldið Flórens|Lýðveldisins Flórens]], Savonarola til [[Flórens]]borgar. Lorenzo veitti honum til umráða klefa í San Marco-klaustrinu. Savonarola hélt áfram predikunum sínum og varð kunnur undir nafninu „munkurinn frá San Marco“. Í predikunum sínum lagði Savonarola áherslu á að kirkjan yrði að umskapa sitt og að menn yrðu að bæta ráð sitt því annars yrði allri Ítalíu refsað á himnum. Hann gagnrýndi fegðurðardýrkun, sællífi, auðvald og glysgirni veraldlegra þjóðhöfðingja.<ref name=mbl/>
Lorenzo fór að óttast predikanir Savonarola og reyndi að fá hann á sitt band með því að gera hann að ábóta í San Marco-klaustrinu. Savonarola tók við stjórn klaustursins en neitaði að biðja stjórnanda borgarinnar um vernd eins og venja var meðal ábóta. Þar sem Savonarola neitaði að milda orðræðu sína gagnvart höfðingjastéttinni fékk Lorenzo munk úr [[Fransiskanareglan|Fransiskanareglunni]] til að predika gegn honum.<ref name=mbl/>
Sagt er að þegar Lorenzo veiktist og fann að hann átti skammt eftir ólifað hafi hann kallað Savonarola á sinn fund og beðið um syndaaflausn. Savonarola setti þrjú skilyrði: Að Lorenzo yrði að trúa því að Guð gæti og vildi fyrirgefa allar syndir, að skila öllu sem hann hefði komist yfir með rangsleitni og að hann yrði að innleiða á ný hina gömlu, frjálslyndu stjórnarskrá Flórens. Lorenzo er sagður hafa fallist á fyrstu tvö skilyrðin en aðeins þagað yfir hinu þriðja. Samkvæmt sögunni neitaði Savonarola því að veita honum aflát og Lorenzo lést nokkrum dögum síðar.<ref name=mbl/>
==Valdatíð í Flórens==
Árið 1494 gerði [[Karl 8. Frakkakonungur]] innrás í Norður-Ítalíu. Savonarola taldi sig hafa spáð fyrir um þennan atburð og tók honum fagnandi þar sem hann leit á innrásina sem tækirfæri til að reka [[Medici-ætt]]ina frá völdum í Flórens. Flórens sendi Savonarola sem sendimann til Frakkakonungs til að semja um frið og honum tókst að telja honum á að hlífa borginni í skiptum fyrir að borgríkið gengi í bandalag við hann og að Savonarola tæki að sér stjórnskipan hennar. Þetta gekk eftir og Savonarola sneri aftur til Flórens við mikinn fögnuð en [[Piero de' Medici]], sonur Lorenzos, var rekinn burt ásamt ætt sinni.<ref name=mbl/>
Savonarola vildi að [[Klerkastjórn|prestar stjórnuðu ríkinu]] og að þjóðin stjórnaði sér sjálf eftir lögmálum Guðs. Hann lét loka vínveitingakrám og spilavítum og hvatti fólk til að halda strangar föstur. Hann skipaði málurum að brenna allar myndir sem ekki voru trúarlegs eðlis og hóf baráttu gegn munkum sem ekki voru nógu nægjusamir í líferni sínu. Hann hvatti fólk til að klæðast fátæklegum fatnaði og skipaði að andleg ljóð yrðu sungin í stað þjóðkvæða.<ref name=mbl/> Fylgismenn Savonarola voru kallaðir „ýlarar“ en andstæðingar hans „þeir óðu“.<ref name=vísir>{{Tímarit.is|3544071|Heimsfrægur siðbótamaður og afdrif hans|útgáfudagsetning=30. apríl 1944|blað=[[Vísir (dagblað)|Vísir Sunnudagsblað]]|blaðsíða=3|höfundur=Jónas Scheving}}</ref> Frægt er að Savonarola hélt mikla brennu þar sem veraldlegum bókum, listaverkum og skrautmunum var kastað á bál.<ref name=saga>{{Cite book|author=Klaus Berndl|author2=Markus Hattstein|author3=Arthur Knebel|author4=Hermann-Josef Udelhoven|editor=Illugi Jökulsson|title=Saga mannsins: Frá örófi fram á þennan dag|publisher=Skuggi – forlag|year=2008|place=Reykjavík|page=253|chapter=Endurreisnin|isbn=978-9979-9810-7-7|translator=Ásdísi Guðnadóttur, Ásmund Helgason, Hannes Rúnar Hannesson o.fl.}}</ref>
[[Alexander 6.]] páfi vonaði í fyrstu að hann gæti fengið Savonarola á sitt band og að hann myndi hjálpa honum að gera son hans, [[Cesare Borgia]], að ríkisstjóra í Toskana.<ref name=vísir/> Hann bauð honum skipun til kardínála en Savonarola afþakkaði og hélt áfram að gagnrýna páfastólinn. Í kjölfarið bannaði páfi honum að tala og [[Bannfæring|bannfærði]] hann síðan þegar Savonarola neitaði að hlýða skipunum hans.<ref name=mbl/>
==Endalok Savonarola==
Stuðningur við Savonarola þvarr samhliða auknum erfiðleikum borgarbúa og efasemdarmenn hans kröfðust þess að skorið yrði úr um kenningar með svokallaðri eldraun. Í því fólst að eldur var kveiktur og sá sem sakaður var um villutrú var látinn vaða hann. Ef hann komst óskemmdur yfir eldinn var það talið sanna að hann væri sýkn. Bálið var kynt en Savonarola vildi ekki vaða eldinn. Munkur að nafni Domenico bauðst til að vaða eldinn í hans nafni og vildi fá að bera vígðan Kristlíkama með sér, sem honum var neitað um.<ref name=vísir/> Hætt var við eldraunina, sem hafði átt að fara fram 7. apríl 1498, og slökkt var á bálinu. Þetta vakti mikla reiði og margir töldu sönnun þess að Savonarola væri villutrúarmaður.<ref name=mbl/>
Fáeinum dögum réðust andstæðingar Savonarola á San Marco-klaustrið og lögðu hendur á Savonarola og helstu bandamenn hans, munkana Domenico og Silvestro. Þeim var varpað í dýflissu undir ráðhúsi borgarinnar, þar sem þeir voru pyntaðir af rannsóknarréttinum. Við pyntingarnar játuðu þeir að þeir væru í þjónustu djöfulsins og hefðu boðað villutrú. Alexander páfi var hvattur til að sýna Savonarola vægð en hann mun hafa svarað að Savonarola yrði að deyja „enda þótt hann væri sjálfur [[Jóhannes skírari]]“. Savonarola og bandamenn hans voru formlega dæmdir til dauða þann 22. maí 1498. Daginn eftir voru þeir Savonarola, Domenico og Silvestro festir upp í gálga fyrir framan ráðhúsið og bál kynt undir þeim til að taka þá af lífi.<ref name=mbl/>
==Tilvísanir==
<references/>
{{DEFAULTSORT:Savonarola, Girolamo}}
{{fd|1452|1498}}
[[Flokkur:Dóminíkanar]]
[[Flokkur:Ítalskir prestar]]
[[Flokkur:Leiðtogar Flórens]]
addb7jcbhmg6d1mbn9b5yn931ppf7sf
1920166
1920162
2025-06-13T21:23:57Z
TKSnaevarr
53243
/* Endalok Savonarola */
1920166
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Girolamo Savonarola
| mynd = Girolamo Savonarola.jpg
| myndatexti = Málverk af Savonarola eftir [[Fra Bartolomeo]].
| fæðingardagur = {{fæðingardagur|1452|9|21}}
| fæðingarstaður = [[Ferrara]], [[Hertogadæmið Ferrara|Hertogadæminu Ferrara]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1498|5|23|1452|9|21}}
| dánarstaður = [[Flórens]], [[Lýðveldið Flórens|Lýðveldinu Flórens]]
| faðir = Niccolò di Michele dalla Savonarola
| móðir = Elena Bonacolsi
| stefna = [[Vestræn heimspeki]]
| undirskrift = Girolamo Savonarola Signature.svg
}}
'''Girolamo Savonarola''' (21. september 1452 – 23. maí 1498) var munkur og predikari úr [[Dóminíkanareglan|Dóminíkanareglunni]] sem var óformlegur leiðtogi borgríkisins [[Flórens]] frá 1494 til dauðadags árið 1498. Savonarola stóð fyrir stofnun nokkurs lags [[lýðræði]]slegs, [[Kristni|kristins]] [[lýðveldi]]s í Flórens í óþökk hinnar voldugu [[Medici-ætt]]ar, sem hafði farið með lög og lof í borginni áratugina á undan. [[Páfaríkið]] og andstæðingar Savonarola innan Flórens gerðu að endingu uppreisn gegn honum. Árið 1498 var hann dæmdur fyrir [[villutrú]] og brenndur á báli fyrir framan höllina [[Palazzo Vecchio]].
==Bakgrunnur og predikanir==
Girolamo Savonarola fæddist í [[Ferrara]]. Hann nam í upphafi náttúrufræði en taldi sig ekki geta fundið neitt samhengi í rás viðburða eða heimsskipulaginu í því námi og gekk því í klaustur. Eftir að ábótinn í klaustrinu las tvö ljóð eftir hann hvatti hann Savonarola til að predika. Savonarola hóf að predika um [[opinberunarbók Jóhannesar]] og spámenn [[Gamla testamentið|gamla testamentsins]], við góðar undirtektir. Hann fór frá [[Bologna]] til annarra ítalskra borga og predikaði í tuttugu borgum á tólf árum.<ref name=mbl>{{Tímarit.is|3275245|Munkurinn frá San Marco|útgáfudagsetning=24. október 1943|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|blaðsíða=324–326}}</ref>
Árið 1489 kvaddi [[Lorenzo de' Medici]] hinn mikilfenglegi, leiðtogi [[Lýðveldið Flórens|Lýðveldisins Flórens]], Savonarola til [[Flórens]]borgar. Lorenzo veitti honum til umráða klefa í San Marco-klaustrinu. Savonarola hélt áfram predikunum sínum og varð kunnur undir nafninu „munkurinn frá San Marco“. Í predikunum sínum lagði Savonarola áherslu á að kirkjan yrði að umskapa sitt og að menn yrðu að bæta ráð sitt því annars yrði allri Ítalíu refsað á himnum. Hann gagnrýndi fegðurðardýrkun, sællífi, auðvald og glysgirni veraldlegra þjóðhöfðingja.<ref name=mbl/>
Lorenzo fór að óttast predikanir Savonarola og reyndi að fá hann á sitt band með því að gera hann að ábóta í San Marco-klaustrinu. Savonarola tók við stjórn klaustursins en neitaði að biðja stjórnanda borgarinnar um vernd eins og venja var meðal ábóta. Þar sem Savonarola neitaði að milda orðræðu sína gagnvart höfðingjastéttinni fékk Lorenzo munk úr [[Fransiskanareglan|Fransiskanareglunni]] til að predika gegn honum.<ref name=mbl/>
Sagt er að þegar Lorenzo veiktist og fann að hann átti skammt eftir ólifað hafi hann kallað Savonarola á sinn fund og beðið um syndaaflausn. Savonarola setti þrjú skilyrði: Að Lorenzo yrði að trúa því að Guð gæti og vildi fyrirgefa allar syndir, að skila öllu sem hann hefði komist yfir með rangsleitni og að hann yrði að innleiða á ný hina gömlu, frjálslyndu stjórnarskrá Flórens. Lorenzo er sagður hafa fallist á fyrstu tvö skilyrðin en aðeins þagað yfir hinu þriðja. Samkvæmt sögunni neitaði Savonarola því að veita honum aflát og Lorenzo lést nokkrum dögum síðar.<ref name=mbl/>
==Valdatíð í Flórens==
Árið 1494 gerði [[Karl 8. Frakkakonungur]] innrás í Norður-Ítalíu. Savonarola taldi sig hafa spáð fyrir um þennan atburð og tók honum fagnandi þar sem hann leit á innrásina sem tækirfæri til að reka [[Medici-ætt]]ina frá völdum í Flórens. Flórens sendi Savonarola sem sendimann til Frakkakonungs til að semja um frið og honum tókst að telja honum á að hlífa borginni í skiptum fyrir að borgríkið gengi í bandalag við hann og að Savonarola tæki að sér stjórnskipan hennar. Þetta gekk eftir og Savonarola sneri aftur til Flórens við mikinn fögnuð en [[Piero de' Medici]], sonur Lorenzos, var rekinn burt ásamt ætt sinni.<ref name=mbl/>
Savonarola vildi að [[Klerkastjórn|prestar stjórnuðu ríkinu]] og að þjóðin stjórnaði sér sjálf eftir lögmálum Guðs. Hann lét loka vínveitingakrám og spilavítum og hvatti fólk til að halda strangar föstur. Hann skipaði málurum að brenna allar myndir sem ekki voru trúarlegs eðlis og hóf baráttu gegn munkum sem ekki voru nógu nægjusamir í líferni sínu. Hann hvatti fólk til að klæðast fátæklegum fatnaði og skipaði að andleg ljóð yrðu sungin í stað þjóðkvæða.<ref name=mbl/> Fylgismenn Savonarola voru kallaðir „ýlarar“ en andstæðingar hans „þeir óðu“.<ref name=vísir>{{Tímarit.is|3544071|Heimsfrægur siðbótamaður og afdrif hans|útgáfudagsetning=30. apríl 1944|blað=[[Vísir (dagblað)|Vísir Sunnudagsblað]]|blaðsíða=3|höfundur=Jónas Scheving}}</ref> Frægt er að Savonarola hélt mikla brennu þar sem veraldlegum bókum, listaverkum og skrautmunum var kastað á bál.<ref name=saga>{{Cite book|author=Klaus Berndl|author2=Markus Hattstein|author3=Arthur Knebel|author4=Hermann-Josef Udelhoven|editor=Illugi Jökulsson|title=Saga mannsins: Frá örófi fram á þennan dag|publisher=Skuggi – forlag|year=2008|place=Reykjavík|page=253|chapter=Endurreisnin|isbn=978-9979-9810-7-7|translator=Ásdísi Guðnadóttur, Ásmund Helgason, Hannes Rúnar Hannesson o.fl.}}</ref>
[[Alexander 6.]] páfi vonaði í fyrstu að hann gæti fengið Savonarola á sitt band og að hann myndi hjálpa honum að gera son hans, [[Cesare Borgia]], að ríkisstjóra í Toskana.<ref name=vísir/> Hann bauð honum skipun til kardínála en Savonarola afþakkaði og hélt áfram að gagnrýna páfastólinn. Í kjölfarið bannaði páfi honum að tala og [[Bannfæring|bannfærði]] hann síðan þegar Savonarola neitaði að hlýða skipunum hans.<ref name=mbl/>
==Endalok Savonarola==
[[Mynd:Filippo Dolciati (1443 - 1519) Execution of Girolamo Savonarola. 1498, Florence, Museo di San Marco.jpg|thumb|right|Málverk af aftöku Savonarola eftir [[Filippo Dolciati]] (1498).]]
Stuðningur við Savonarola þvarr samhliða auknum erfiðleikum borgarbúa og efasemdarmenn hans kröfðust þess að skorið yrði úr um kenningar með svokallaðri eldraun. Í því fólst að eldur var kveiktur og sá sem sakaður var um villutrú var látinn vaða hann. Ef hann komst óskemmdur yfir eldinn var það talið sanna að hann væri sýkn. Bálið var kynt en Savonarola vildi ekki vaða eldinn. Munkur að nafni Domenico bauðst til að vaða eldinn í hans nafni og vildi fá að bera vígðan Kristlíkama með sér, sem honum var neitað um.<ref name=vísir/> Hætt var við eldraunina, sem hafði átt að fara fram 7. apríl 1498, og slökkt var á bálinu. Þetta vakti mikla reiði og margir töldu sönnun þess að Savonarola væri villutrúarmaður.<ref name=mbl/>
Fáeinum dögum réðust andstæðingar Savonarola á San Marco-klaustrið og lögðu hendur á Savonarola og helstu bandamenn hans, munkana Domenico og Silvestro. Þeim var varpað í dýflissu undir ráðhúsi borgarinnar, þar sem þeir voru pyntaðir af rannsóknarréttinum. Við pyntingarnar játuðu þeir að þeir væru í þjónustu djöfulsins og hefðu boðað villutrú. Alexander páfi var hvattur til að sýna Savonarola vægð en hann mun hafa svarað að Savonarola yrði að deyja „enda þótt hann væri sjálfur [[Jóhannes skírari]]“. Savonarola og bandamenn hans voru formlega dæmdir til dauða þann 22. maí 1498. Daginn eftir voru þeir Savonarola, Domenico og Silvestro festir upp í gálga fyrir framan ráðhúsið og bál kynt undir þeim til að taka þá af lífi.<ref name=mbl/>
==Tilvísanir==
<references/>
{{DEFAULTSORT:Savonarola, Girolamo}}
{{fd|1452|1498}}
[[Flokkur:Dóminíkanar]]
[[Flokkur:Ítalskir prestar]]
[[Flokkur:Leiðtogar Flórens]]
rzhwjbo5gcbb678iuaxbndod74ribzl
1920168
1920166
2025-06-13T21:28:39Z
TKSnaevarr
53243
1920168
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Girolamo Savonarola
| mynd = Girolamo Savonarola.jpg
| myndatexti = Málverk af Savonarola eftir [[Fra Bartolomeo]].
| fæðingardagur = {{fæðingardagur|1452|9|21}}
| fæðingarstaður = [[Ferrara]], [[Hertogadæmið Ferrara|Hertogadæminu Ferrara]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1498|5|23|1452|9|21}}
| dánarstaður = [[Flórens]], [[Lýðveldið Flórens|Lýðveldinu Flórens]]
| dánarorsök = [[Aftaka|Tekinn af lífi]]
| samtök = [[Dómínikanareglan]]
| faðir = Niccolò di Michele dalla Savonarola
| móðir = Elena Bonacolsi
| stefna = [[Vestræn heimspeki]]
| undirskrift = Girolamo Savonarola Signature.svg
}}
'''Girolamo Savonarola''' (21. september 1452 – 23. maí 1498) var munkur og predikari úr [[Dóminíkanareglan|Dóminíkanareglunni]] sem var óformlegur leiðtogi borgríkisins [[Flórens]] frá 1494 til dauðadags árið 1498. Savonarola stóð fyrir stofnun nokkurs lags [[lýðræði]]slegs, [[Kristni|kristins]] [[lýðveldi]]s í Flórens í óþökk hinnar voldugu [[Medici-ætt]]ar, sem hafði farið með lög og lof í borginni áratugina á undan. [[Páfaríkið]] og andstæðingar Savonarola innan Flórens gerðu að endingu uppreisn gegn honum. Árið 1498 var hann dæmdur fyrir [[villutrú]] og brenndur á báli fyrir framan höllina [[Palazzo Vecchio]].
==Bakgrunnur og predikanir==
Girolamo Savonarola fæddist í [[Ferrara]]. Hann nam í upphafi náttúrufræði en taldi sig ekki geta fundið neitt samhengi í rás viðburða eða heimsskipulaginu í því námi og gekk því í klaustur. Eftir að ábótinn í klaustrinu las tvö ljóð eftir hann hvatti hann Savonarola til að predika. Savonarola hóf að predika um [[opinberunarbók Jóhannesar]] og spámenn [[Gamla testamentið|gamla testamentsins]], við góðar undirtektir. Hann fór frá [[Bologna]] til annarra ítalskra borga og predikaði í tuttugu borgum á tólf árum.<ref name=mbl>{{Tímarit.is|3275245|Munkurinn frá San Marco|útgáfudagsetning=24. október 1943|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|blaðsíða=324–326}}</ref>
Árið 1489 kvaddi [[Lorenzo de' Medici]] hinn mikilfenglegi, leiðtogi [[Lýðveldið Flórens|Lýðveldisins Flórens]], Savonarola til [[Flórens]]borgar. Lorenzo veitti honum til umráða klefa í San Marco-klaustrinu. Savonarola hélt áfram predikunum sínum og varð kunnur undir nafninu „munkurinn frá San Marco“. Í predikunum sínum lagði Savonarola áherslu á að kirkjan yrði að umskapa sitt og að menn yrðu að bæta ráð sitt því annars yrði allri Ítalíu refsað á himnum. Hann gagnrýndi fegðurðardýrkun, sællífi, auðvald og glysgirni veraldlegra þjóðhöfðingja.<ref name=mbl/>
Lorenzo fór að óttast predikanir Savonarola og reyndi að fá hann á sitt band með því að gera hann að ábóta í San Marco-klaustrinu. Savonarola tók við stjórn klaustursins en neitaði að biðja stjórnanda borgarinnar um vernd eins og venja var meðal ábóta. Þar sem Savonarola neitaði að milda orðræðu sína gagnvart höfðingjastéttinni fékk Lorenzo munk úr [[Fransiskanareglan|Fransiskanareglunni]] til að predika gegn honum.<ref name=mbl/>
Sagt er að þegar Lorenzo veiktist og fann að hann átti skammt eftir ólifað hafi hann kallað Savonarola á sinn fund og beðið um syndaaflausn. Savonarola setti þrjú skilyrði: Að Lorenzo yrði að trúa því að Guð gæti og vildi fyrirgefa allar syndir, að skila öllu sem hann hefði komist yfir með rangsleitni og að hann yrði að innleiða á ný hina gömlu, frjálslyndu stjórnarskrá Flórens. Lorenzo er sagður hafa fallist á fyrstu tvö skilyrðin en aðeins þagað yfir hinu þriðja. Samkvæmt sögunni neitaði Savonarola því að veita honum aflát og Lorenzo lést nokkrum dögum síðar.<ref name=mbl/>
==Valdatíð í Flórens==
Árið 1494 gerði [[Karl 8. Frakkakonungur]] innrás í Norður-Ítalíu. Savonarola taldi sig hafa spáð fyrir um þennan atburð og tók honum fagnandi þar sem hann leit á innrásina sem tækirfæri til að reka [[Medici-ætt]]ina frá völdum í Flórens. Flórens sendi Savonarola sem sendimann til Frakkakonungs til að semja um frið og honum tókst að telja honum á að hlífa borginni í skiptum fyrir að borgríkið gengi í bandalag við hann og að Savonarola tæki að sér stjórnskipan hennar. Þetta gekk eftir og Savonarola sneri aftur til Flórens við mikinn fögnuð en [[Piero de' Medici]], sonur Lorenzos, var rekinn burt ásamt ætt sinni.<ref name=mbl/>
Savonarola vildi að [[Klerkastjórn|prestar stjórnuðu ríkinu]] og að þjóðin stjórnaði sér sjálf eftir lögmálum Guðs. Hann lét loka vínveitingakrám og spilavítum og hvatti fólk til að halda strangar föstur. Hann skipaði málurum að brenna allar myndir sem ekki voru trúarlegs eðlis og hóf baráttu gegn munkum sem ekki voru nógu nægjusamir í líferni sínu. Hann hvatti fólk til að klæðast fátæklegum fatnaði og skipaði að andleg ljóð yrðu sungin í stað þjóðkvæða.<ref name=mbl/> Fylgismenn Savonarola voru kallaðir „ýlarar“ en andstæðingar hans „þeir óðu“.<ref name=vísir>{{Tímarit.is|3544071|Heimsfrægur siðbótamaður og afdrif hans|útgáfudagsetning=30. apríl 1944|blað=[[Vísir (dagblað)|Vísir Sunnudagsblað]]|blaðsíða=3|höfundur=Jónas Scheving}}</ref> Frægt er að Savonarola hélt mikla brennu þar sem veraldlegum bókum, listaverkum og skrautmunum var kastað á bál.<ref name=saga>{{Cite book|author=Klaus Berndl|author2=Markus Hattstein|author3=Arthur Knebel|author4=Hermann-Josef Udelhoven|editor=Illugi Jökulsson|title=Saga mannsins: Frá örófi fram á þennan dag|publisher=Skuggi – forlag|year=2008|place=Reykjavík|page=253|chapter=Endurreisnin|isbn=978-9979-9810-7-7|translator=Ásdísi Guðnadóttur, Ásmund Helgason, Hannes Rúnar Hannesson o.fl.}}</ref>
[[Alexander 6.]] páfi vonaði í fyrstu að hann gæti fengið Savonarola á sitt band og að hann myndi hjálpa honum að gera son hans, [[Cesare Borgia]], að ríkisstjóra í Toskana.<ref name=vísir/> Hann bauð honum skipun til kardínála en Savonarola afþakkaði og hélt áfram að gagnrýna páfastólinn. Í kjölfarið bannaði páfi honum að tala og [[Bannfæring|bannfærði]] hann síðan þegar Savonarola neitaði að hlýða skipunum hans.<ref name=mbl/>
==Endalok Savonarola==
[[Mynd:Filippo Dolciati (1443 - 1519) Execution of Girolamo Savonarola. 1498, Florence, Museo di San Marco.jpg|thumb|right|Málverk af aftöku Savonarola eftir [[Filippo Dolciati]] (1498).]]
Stuðningur við Savonarola þvarr samhliða auknum erfiðleikum borgarbúa og efasemdarmenn hans kröfðust þess að skorið yrði úr um kenningar með svokallaðri eldraun. Í því fólst að eldur var kveiktur og sá sem sakaður var um villutrú var látinn vaða hann. Ef hann komst óskemmdur yfir eldinn var það talið sanna að hann væri sýkn. Bálið var kynt en Savonarola vildi ekki vaða eldinn. Munkur að nafni Domenico bauðst til að vaða eldinn í hans nafni og vildi fá að bera vígðan Kristlíkama með sér, sem honum var neitað um.<ref name=vísir/> Hætt var við eldraunina, sem hafði átt að fara fram 7. apríl 1498, og slökkt var á bálinu. Þetta vakti mikla reiði og margir töldu sönnun þess að Savonarola væri villutrúarmaður.<ref name=mbl/>
Fáeinum dögum réðust andstæðingar Savonarola á San Marco-klaustrið og lögðu hendur á Savonarola og helstu bandamenn hans, munkana Domenico og Silvestro. Þeim var varpað í dýflissu undir ráðhúsi borgarinnar, þar sem þeir voru pyntaðir af rannsóknarréttinum. Við pyntingarnar játuðu þeir að þeir væru í þjónustu djöfulsins og hefðu boðað villutrú. Alexander páfi var hvattur til að sýna Savonarola vægð en hann mun hafa svarað að Savonarola yrði að deyja „enda þótt hann væri sjálfur [[Jóhannes skírari]]“. Savonarola og bandamenn hans voru formlega dæmdir til dauða þann 22. maí 1498. Daginn eftir voru þeir Savonarola, Domenico og Silvestro festir upp í gálga fyrir framan ráðhúsið og bál kynt undir þeim til að taka þá af lífi.<ref name=mbl/>
==Tilvísanir==
<references/>
{{DEFAULTSORT:Savonarola, Girolamo}}
{{fd|1452|1498}}
[[Flokkur:Dóminíkanar]]
[[Flokkur:Ítalskir prestar]]
[[Flokkur:Leiðtogar Flórens]]
ho9z1sd3n587k8y404onsj49kdjzyl8
1920177
1920168
2025-06-13T22:47:36Z
TKSnaevarr
53243
/* Bakgrunnur og predikanir */
1920177
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Girolamo Savonarola
| mynd = Girolamo Savonarola.jpg
| myndatexti = Málverk af Savonarola eftir [[Fra Bartolomeo]].
| fæðingardagur = {{fæðingardagur|1452|9|21}}
| fæðingarstaður = [[Ferrara]], [[Hertogadæmið Ferrara|Hertogadæminu Ferrara]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1498|5|23|1452|9|21}}
| dánarstaður = [[Flórens]], [[Lýðveldið Flórens|Lýðveldinu Flórens]]
| dánarorsök = [[Aftaka|Tekinn af lífi]]
| samtök = [[Dómínikanareglan]]
| faðir = Niccolò di Michele dalla Savonarola
| móðir = Elena Bonacolsi
| stefna = [[Vestræn heimspeki]]
| undirskrift = Girolamo Savonarola Signature.svg
}}
'''Girolamo Savonarola''' (21. september 1452 – 23. maí 1498) var munkur og predikari úr [[Dóminíkanareglan|Dóminíkanareglunni]] sem var óformlegur leiðtogi borgríkisins [[Flórens]] frá 1494 til dauðadags árið 1498. Savonarola stóð fyrir stofnun nokkurs lags [[lýðræði]]slegs, [[Kristni|kristins]] [[lýðveldi]]s í Flórens í óþökk hinnar voldugu [[Medici-ætt]]ar, sem hafði farið með lög og lof í borginni áratugina á undan. [[Páfaríkið]] og andstæðingar Savonarola innan Flórens gerðu að endingu uppreisn gegn honum. Árið 1498 var hann dæmdur fyrir [[villutrú]] og brenndur á báli fyrir framan höllina [[Palazzo Vecchio]].
==Bakgrunnur og predikanir==
Girolamo Savonarola fæddist í [[Ferrara]]. Hann nam í upphafi náttúrufræði en taldi sig ekki geta fundið neitt samhengi í rás viðburða eða heimsskipulaginu í því námi og gekk því í klaustur. Eftir að ábótinn í klaustrinu las tvö ljóð eftir hann hvatti hann Savonarola til að predika. Savonarola hóf að predika um [[opinberunarbók Jóhannesar]] og spámenn [[Gamla testamentið|gamla testamentsins]], við góðar undirtektir. Hann fór frá [[Bologna]] til annarra ítalskra borga og predikaði í tuttugu borgum á tólf árum.<ref name=mbl>{{Tímarit.is|3275245|Munkurinn frá San Marco|útgáfudagsetning=24. október 1943|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|blaðsíða=324–326}}</ref>
Árið 1489 kvaddi [[Lorenzo de' Medici]] hinn mikilfenglegi, leiðtogi [[Lýðveldið Flórens|Lýðveldisins Flórens]], Savonarola til [[Flórens]]borgar. Lorenzo veitti honum til umráða klefa í San Marco-klaustrinu. Savonarola hélt áfram predikunum sínum og varð kunnur undir nafninu „munkurinn frá San Marco“. Í predikunum sínum lagði Savonarola áherslu á að kirkjan yrði að umskapa sig og að menn yrðu að bæta ráð sitt því annars yrði allri Ítalíu refsað á himnum. Hann gagnrýndi fegurðardýrkun, sællífi, auðvald og glysgirni veraldlegra þjóðhöfðingja.<ref name=mbl/>
Lorenzo fór að óttast predikanir Savonarola og reyndi að fá hann á sitt band með því að gera hann að ábóta í San Marco-klaustrinu. Savonarola tók við stjórn klaustursins en neitaði að biðja stjórnanda borgarinnar um vernd eins og venja var meðal ábóta. Þar sem Savonarola neitaði að milda orðræðu sína gagnvart höfðingjastéttinni fékk Lorenzo munk úr [[Fransiskanareglan|Fransiskanareglunni]] til að predika gegn honum.<ref name=mbl/>
Sagt er að þegar Lorenzo veiktist og fann að hann átti skammt eftir ólifað hafi hann kallað Savonarola á sinn fund og beðið um syndaaflausn. Savonarola setti þrjú skilyrði: Að Lorenzo yrði að trúa því að Guð gæti og vildi fyrirgefa allar syndir, að skila öllu sem hann hefði komist yfir með rangsleitni og að hann yrði að innleiða á ný hina gömlu, frjálslyndu stjórnarskrá Flórens. Lorenzo er sagður hafa fallist á fyrstu tvö skilyrðin en aðeins þagað yfir hinu þriðja. Samkvæmt sögunni neitaði Savonarola því að veita honum aflát og Lorenzo lést nokkrum dögum síðar.<ref name=mbl/>
==Valdatíð í Flórens==
Árið 1494 gerði [[Karl 8. Frakkakonungur]] innrás í Norður-Ítalíu. Savonarola taldi sig hafa spáð fyrir um þennan atburð og tók honum fagnandi þar sem hann leit á innrásina sem tækirfæri til að reka [[Medici-ætt]]ina frá völdum í Flórens. Flórens sendi Savonarola sem sendimann til Frakkakonungs til að semja um frið og honum tókst að telja honum á að hlífa borginni í skiptum fyrir að borgríkið gengi í bandalag við hann og að Savonarola tæki að sér stjórnskipan hennar. Þetta gekk eftir og Savonarola sneri aftur til Flórens við mikinn fögnuð en [[Piero de' Medici]], sonur Lorenzos, var rekinn burt ásamt ætt sinni.<ref name=mbl/>
Savonarola vildi að [[Klerkastjórn|prestar stjórnuðu ríkinu]] og að þjóðin stjórnaði sér sjálf eftir lögmálum Guðs. Hann lét loka vínveitingakrám og spilavítum og hvatti fólk til að halda strangar föstur. Hann skipaði málurum að brenna allar myndir sem ekki voru trúarlegs eðlis og hóf baráttu gegn munkum sem ekki voru nógu nægjusamir í líferni sínu. Hann hvatti fólk til að klæðast fátæklegum fatnaði og skipaði að andleg ljóð yrðu sungin í stað þjóðkvæða.<ref name=mbl/> Fylgismenn Savonarola voru kallaðir „ýlarar“ en andstæðingar hans „þeir óðu“.<ref name=vísir>{{Tímarit.is|3544071|Heimsfrægur siðbótamaður og afdrif hans|útgáfudagsetning=30. apríl 1944|blað=[[Vísir (dagblað)|Vísir Sunnudagsblað]]|blaðsíða=3|höfundur=Jónas Scheving}}</ref> Frægt er að Savonarola hélt mikla brennu þar sem veraldlegum bókum, listaverkum og skrautmunum var kastað á bál.<ref name=saga>{{Cite book|author=Klaus Berndl|author2=Markus Hattstein|author3=Arthur Knebel|author4=Hermann-Josef Udelhoven|editor=Illugi Jökulsson|title=Saga mannsins: Frá örófi fram á þennan dag|publisher=Skuggi – forlag|year=2008|place=Reykjavík|page=253|chapter=Endurreisnin|isbn=978-9979-9810-7-7|translator=Ásdísi Guðnadóttur, Ásmund Helgason, Hannes Rúnar Hannesson o.fl.}}</ref>
[[Alexander 6.]] páfi vonaði í fyrstu að hann gæti fengið Savonarola á sitt band og að hann myndi hjálpa honum að gera son hans, [[Cesare Borgia]], að ríkisstjóra í Toskana.<ref name=vísir/> Hann bauð honum skipun til kardínála en Savonarola afþakkaði og hélt áfram að gagnrýna páfastólinn. Í kjölfarið bannaði páfi honum að tala og [[Bannfæring|bannfærði]] hann síðan þegar Savonarola neitaði að hlýða skipunum hans.<ref name=mbl/>
==Endalok Savonarola==
[[Mynd:Filippo Dolciati (1443 - 1519) Execution of Girolamo Savonarola. 1498, Florence, Museo di San Marco.jpg|thumb|right|Málverk af aftöku Savonarola eftir [[Filippo Dolciati]] (1498).]]
Stuðningur við Savonarola þvarr samhliða auknum erfiðleikum borgarbúa og efasemdarmenn hans kröfðust þess að skorið yrði úr um kenningar með svokallaðri eldraun. Í því fólst að eldur var kveiktur og sá sem sakaður var um villutrú var látinn vaða hann. Ef hann komst óskemmdur yfir eldinn var það talið sanna að hann væri sýkn. Bálið var kynt en Savonarola vildi ekki vaða eldinn. Munkur að nafni Domenico bauðst til að vaða eldinn í hans nafni og vildi fá að bera vígðan Kristlíkama með sér, sem honum var neitað um.<ref name=vísir/> Hætt var við eldraunina, sem hafði átt að fara fram 7. apríl 1498, og slökkt var á bálinu. Þetta vakti mikla reiði og margir töldu sönnun þess að Savonarola væri villutrúarmaður.<ref name=mbl/>
Fáeinum dögum réðust andstæðingar Savonarola á San Marco-klaustrið og lögðu hendur á Savonarola og helstu bandamenn hans, munkana Domenico og Silvestro. Þeim var varpað í dýflissu undir ráðhúsi borgarinnar, þar sem þeir voru pyntaðir af rannsóknarréttinum. Við pyntingarnar játuðu þeir að þeir væru í þjónustu djöfulsins og hefðu boðað villutrú. Alexander páfi var hvattur til að sýna Savonarola vægð en hann mun hafa svarað að Savonarola yrði að deyja „enda þótt hann væri sjálfur [[Jóhannes skírari]]“. Savonarola og bandamenn hans voru formlega dæmdir til dauða þann 22. maí 1498. Daginn eftir voru þeir Savonarola, Domenico og Silvestro festir upp í gálga fyrir framan ráðhúsið og bál kynt undir þeim til að taka þá af lífi.<ref name=mbl/>
==Tilvísanir==
<references/>
{{DEFAULTSORT:Savonarola, Girolamo}}
{{fd|1452|1498}}
[[Flokkur:Dóminíkanar]]
[[Flokkur:Ítalskir prestar]]
[[Flokkur:Leiðtogar Flórens]]
1zy1i52jc91d8a20pcw8t431falfday
1920179
1920177
2025-06-13T22:57:38Z
TKSnaevarr
53243
1920179
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Girolamo Savonarola
| mynd = Girolamo Savonarola.jpg
| myndatexti = Málverk af Savonarola eftir [[Fra Bartolomeo]].
| fæðingardagur = {{fæðingardagur|1452|9|21}}
| fæðingarstaður = [[Ferrara]], [[Hertogadæmið Ferrara|Hertogadæminu Ferrara]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1498|5|23|1452|9|21}}
| dánarstaður = [[Flórens]], [[Lýðveldið Flórens|Lýðveldinu Flórens]]
| dánarorsök = [[Aftaka|Tekinn af lífi]]
| samtök = [[Dómínikanareglan]]
| faðir = Niccolò di Michele dalla Savonarola
| móðir = Elena Bonacolsi
| stefna = [[Vestræn heimspeki]]
| undirskrift = Girolamo Savonarola Signature.svg
}}
'''Girolamo Savonarola''' (21. september 1452 – 23. maí 1498) var munkur og predikari úr [[Dóminíkanareglan|Dóminíkanareglunni]] sem var óformlegur leiðtogi borgríkisins [[Flórens]] frá 1494 til dauðadags árið 1498. Savonarola stóð fyrir stofnun nokkurs lags [[lýðræði]]slegs, [[Kristni|kristins]] [[lýðveldi]]s í Flórens í óþökk hinnar voldugu [[Medici-ætt]]ar, sem hafði farið með lög og lof í borginni áratugina á undan. [[Páfaríkið]] og andstæðingar Savonarola innan Flórens gerðu að endingu uppreisn gegn honum. Árið 1498 var hann dæmdur fyrir [[villutrú]] og brenndur á báli fyrir framan höllina [[Palazzo Vecchio]].
==Bakgrunnur og predikanir==
Girolamo Savonarola fæddist í [[Ferrara]]. Hann nam í upphafi náttúrufræði en taldi sig ekki geta fundið neitt samhengi í rás viðburða eða heimsskipulaginu í því námi og gekk því í klaustur. Eftir að ábótinn í klaustrinu las tvö ljóð eftir hann hvatti hann Savonarola til að predika. Savonarola hóf að predika um [[opinberunarbók Jóhannesar]] og spámenn [[Gamla testamentið|gamla testamentsins]], við góðar undirtektir. Hann fór frá [[Bologna]] til annarra ítalskra borga og predikaði í tuttugu borgum á tólf árum.<ref name=mbl>{{Tímarit.is|3275245|Munkurinn frá San Marco|útgáfudagsetning=24. október 1943|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|blaðsíða=324–326}}</ref>
Árið 1489 kvaddi [[Lorenzo de' Medici]] hinn mikilfenglegi, leiðtogi [[Lýðveldið Flórens|Lýðveldisins Flórens]], Savonarola til [[Flórens]]borgar. Lorenzo veitti honum til umráða klefa í San Marco-klaustrinu. Savonarola hélt áfram predikunum sínum og varð kunnur undir nafninu „munkurinn frá San Marco“. Í predikunum sínum lagði Savonarola áherslu á að kirkjan yrði að umskapa sig og að menn yrðu að bæta ráð sitt því annars yrði allri Ítalíu refsað á himnum. Hann gagnrýndi fegurðardýrkun, sællífi, auðvald og glysgirni veraldlegra þjóðhöfðingja.<ref name=mbl/>
Lorenzo fór að óttast predikanir Savonarola og reyndi að fá hann á sitt band með því að gera hann að ábóta í San Marco-klaustrinu. Savonarola tók við stjórn klaustursins en neitaði að biðja stjórnanda borgarinnar um vernd eins og venja var meðal ábóta. Þar sem Savonarola neitaði að milda orðræðu sína gagnvart höfðingjastéttinni fékk Lorenzo munk úr [[Fransiskanareglan|Fransiskanareglunni]], {{ill|Mariano da Genazzano|it|Mariano da Genazzano}}, til að predika gegn honum.<ref name=mbl/><ref>{{Tímarit.is|5144713|Savonaróla|útgáfudagsetning=1. desember 1917|blað=[[Sameiningin]]|blaðsíða=305–309|höfundur=Jóhann Bjarnason}}</ref>
Sagt er að þegar Lorenzo veiktist og fann að hann átti skammt eftir ólifað hafi hann kallað Savonarola á sinn fund og beðið um syndaaflausn. Savonarola setti þrjú skilyrði: Að Lorenzo yrði að trúa því að Guð gæti og vildi fyrirgefa allar syndir, að skila öllu sem hann hefði komist yfir með rangsleitni og að hann yrði að innleiða á ný hina gömlu, frjálslyndu stjórnarskrá Flórens. Lorenzo er sagður hafa fallist á fyrstu tvö skilyrðin en aðeins þagað yfir hinu þriðja. Samkvæmt sögunni neitaði Savonarola því að veita honum aflát og Lorenzo lést nokkrum dögum síðar.<ref name=mbl/>
==Valdatíð í Flórens==
Árið 1494 gerði [[Karl 8. Frakkakonungur]] innrás í Norður-Ítalíu. Savonarola taldi sig hafa spáð fyrir um þennan atburð og tók honum fagnandi þar sem hann leit á innrásina sem tækirfæri til að reka [[Medici-ætt]]ina frá völdum í Flórens. Flórens sendi Savonarola sem sendimann til Frakkakonungs til að semja um frið og honum tókst að telja honum á að hlífa borginni í skiptum fyrir að borgríkið gengi í bandalag við hann og að Savonarola tæki að sér stjórnskipan hennar. Þetta gekk eftir og Savonarola sneri aftur til Flórens við mikinn fögnuð en [[Piero de' Medici]], sonur Lorenzos, var rekinn burt ásamt ætt sinni.<ref name=mbl/>
Savonarola vildi að [[Klerkastjórn|prestar stjórnuðu ríkinu]] og að þjóðin stjórnaði sér sjálf eftir lögmálum Guðs. Hann lét loka vínveitingakrám og spilavítum og hvatti fólk til að halda strangar föstur. Hann skipaði málurum að brenna allar myndir sem ekki voru trúarlegs eðlis og hóf baráttu gegn munkum sem ekki voru nógu nægjusamir í líferni sínu. Hann hvatti fólk til að klæðast fátæklegum fatnaði og skipaði að andleg ljóð yrðu sungin í stað þjóðkvæða.<ref name=mbl/> Fylgismenn Savonarola voru kallaðir „ýlarar“ en andstæðingar hans „þeir óðu“.<ref name=vísir>{{Tímarit.is|3544071|Heimsfrægur siðbótamaður og afdrif hans|útgáfudagsetning=30. apríl 1944|blað=[[Vísir (dagblað)|Vísir Sunnudagsblað]]|blaðsíða=3|höfundur=Jónas Scheving}}</ref> Frægt er að Savonarola hélt mikla brennu þar sem veraldlegum bókum, listaverkum og skrautmunum var kastað á bál.<ref name=saga>{{Cite book|author=Klaus Berndl|author2=Markus Hattstein|author3=Arthur Knebel|author4=Hermann-Josef Udelhoven|editor=Illugi Jökulsson|title=Saga mannsins: Frá örófi fram á þennan dag|publisher=Skuggi – forlag|year=2008|place=Reykjavík|page=253|chapter=Endurreisnin|isbn=978-9979-9810-7-7|translator=Ásdísi Guðnadóttur, Ásmund Helgason, Hannes Rúnar Hannesson o.fl.}}</ref>
[[Alexander 6.]] páfi vonaði í fyrstu að hann gæti fengið Savonarola á sitt band og að hann myndi hjálpa honum að gera son hans, [[Cesare Borgia]], að ríkisstjóra í Toskana.<ref name=vísir/> Hann bauð honum skipun til kardínála en Savonarola afþakkaði og hélt áfram að gagnrýna páfastólinn. Í kjölfarið bannaði páfi honum að tala og [[Bannfæring|bannfærði]] hann síðan þegar Savonarola neitaði að hlýða skipunum hans.<ref name=mbl/> Savonarola sagði Alexander hafa náð kjöri á páfastól með mútugreiðslum og því væri ekki mark á honum takandi.<ref>{{Tímarit.is|5144741|Savonaróla|útgáfudagsetning=1. janúar 1918|blað=[[Sameiningin]]|blaðsíða=333–341|höfundur=Jóhann Bjarnason}}</ref>
==Endalok Savonarola==
[[Mynd:Filippo Dolciati (1443 - 1519) Execution of Girolamo Savonarola. 1498, Florence, Museo di San Marco.jpg|thumb|right|Málverk af aftöku Savonarola eftir [[Filippo Dolciati]] (1498).]]
Stuðningur við Savonarola þvarr samhliða auknum erfiðleikum borgarbúa og efasemdarmenn hans kröfðust þess að skorið yrði úr um kenningar með svokallaðri eldraun. Í því fólst að eldur var kveiktur og sá sem sakaður var um villutrú var látinn vaða hann. Ef hann komst óskemmdur yfir eldinn var það talið sanna að hann væri sýkn. Bálið var kynt en Savonarola vildi ekki vaða eldinn. Munkur að nafni Domenico bauðst til að vaða eldinn í hans nafni og vildi fá að bera vígðan Kristlíkama með sér, sem honum var neitað um.<ref name=vísir/> Hætt var við eldraunina, sem hafði átt að fara fram 7. apríl 1498, og slökkt var á bálinu. Þetta vakti mikla reiði og margir töldu sönnun þess að Savonarola væri villutrúarmaður.<ref name=mbl/>
Fáeinum dögum réðust andstæðingar Savonarola á San Marco-klaustrið og lögðu hendur á Savonarola og helstu bandamenn hans, munkana Domenico og Silvestro. Þeim var varpað í dýflissu undir ráðhúsi borgarinnar, þar sem þeir voru pyntaðir af rannsóknarréttinum. Við pyntingarnar játuðu þeir að þeir væru í þjónustu djöfulsins og hefðu boðað villutrú. Alexander páfi var hvattur til að sýna Savonarola vægð en hann mun hafa svarað að Savonarola yrði að deyja „enda þótt hann væri sjálfur [[Jóhannes skírari]]“. Savonarola og bandamenn hans voru formlega dæmdir til dauða þann 22. maí 1498. Daginn eftir voru þeir Savonarola, Domenico og Silvestro festir upp í gálga fyrir framan ráðhúsið og bál kynt undir þeim til að taka þá af lífi.<ref name=mbl/>
==Tilvísanir==
<references/>
{{DEFAULTSORT:Savonarola, Girolamo}}
{{fd|1452|1498}}
[[Flokkur:Dóminíkanar]]
[[Flokkur:Ítalskir prestar]]
[[Flokkur:Leiðtogar Flórens]]
7ea17q6c0c7f63ak2dmmbcoa9evrfzz
Flokkur:Fólk dáið árið 1498
14
186651
1920164
2025-06-13T21:16:41Z
TKSnaevarr
53243
Bjó til síðu með „[[Flokkur:1498]] [[Flokkur:Fólk dáið á 15. öld|1498]]“
1920164
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:1498]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 15. öld|1498]]
judl2b9pxzq8pq8b7x89wxkoyvj67e3
Ólafur Jónsson á Söndum
0
186652
1920170
2025-06-13T21:36:43Z
Cosimoprimo
95895
Created page with information on authorship and importance, current scholarship and performance/arrangements of his work.
1920170
wikitext
text/x-wiki
'''Ólafur Jónsson''' (1560-1627) var prestur og skáld á Söndum í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]]. Hann þótti eitt merkasta skáld sinnar tíðar og voru kvæði hans og lög við þau skrifuð upp í fjölda handrita. Mörg þeirra hafa varðveist allt til þessa dags. Kveðskapur hans er merkur fyrir það að vera undanfari [[Hallgrímur Pétursson|Hallgríms Péturssonar]], sem var kynslóð yngri en séra Ólafur. Mörg lög við kvæði Ólafs eru varðveitt með nótum í handritum og eru þau merkur þáttur í íslenskri tónlistarsögu á 17. öld. Nokkur laganna við kvæði Ólafs eru þekkt úr erlendum heimildum en flest eru ókunn nema við texta hans. Böðvar Guðmundsson rithöfundur hefur bent á að mögulega megi kalla Ólaf Jónsson á Söndum fyrsta nafngreinda íslenska tónskáldið.<ref>{{Bókaheimild|titill=Íslensk bókmenntasaga 2|útgefandi=Mál og menning|ár=1993|bls=413|höfundur=Böðvar Guðmundsson}}</ref> Lögin við kvæði Ólafs nutu mikilla vinsælda á sinni tíð. Má þar nefna að [[Brynjólfur Sveinsson]] biskup hafði mikið dálæti á þeim og lét syngja þau fyrir sig þar sem hann lá banaleguna í [[Skálholt|Skálholti]] árið 1675.<ref>{{Bókaheimild|titill=Lögin við kvæði Ólafs Jónssonar á Söndum|höfundur=Árni Heimir Ingólfsson|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum|ár=2024|bls=35}}</ref>
Kvæði Ólafs og lögin við þau voru lengi gleymd. Flest þeirra komu út á prenti í þjóðlagasafni séra [[Bjarni Þorsteinsson|Bjarna Þorsteinssonar]] á fyrsta áratug 20. aldar, en þar var aðeins prentað upphafserindi hvers lags.<ref>{{Bókaheimild|titill=Íslenzk þjóðlög|höfundur=Bjarni Þorsteinsson|ár=1906-1909}}</ref> Heildarútgáfa á lögunum við sálma og kvæði séra Ólafs kom út árið 2024.<ref>{{Bókaheimild|titill=Söngbók séra Ólafs Jónssonar á Söndum|höfundur=Árni Heimir Ingólfsson, Johnny Lindholm, Margrét Eggertsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum|ár=2024}}</ref> Auk þess hafa tvær doktorsritgerðir verið skrifaðar um séra Ólaf og verk hans á undanförnum árum. Þá hafa lög hans og kvæði verið hljóðrituð, meðal annars á hljómdiskunum ''Tvísöngur'' (2004) og ''Melódía'' (2007). Á undanförnum árum hefur útsetning [[Anna S. Þorvaldsdóttir|Önnu Þorvaldsdóttur]] á laginu ''Heyr þú oss himnum á'', við sálm Ólafs við tvísöngslag frá 15. öld, vakið mikla athygli og verið flutt af sönghópum og kórum víða um heim.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.wisemusicclassical.com/work/57471/Heyr-u-oss-himnum-a--Anna-Thorvaldsdottir/|titill=Anna Þorvaldsdóttir: Heyr þú oss himnum á|útgefandi=Wise Music Classical|mánuðurskoðað=júní|árskoðað=2025}}</ref>
== Handrit með kvæðum Ólafs á Söndum ==
Alls eru 26 handrit varðveitt af kvæðabók séra Ólafs í heild. Þau spanna ríflega 120 ár, frá miðri 17. öld til ársins 1791. Nótur standa í níu af þessum handritum og hefur það vakið athygli fræðimanna að tóntegundir laganna eru nokkuð breytilegar eftir handritum. Þetta þykir merkilegt þar sem lykilhandrit kvæðabókar Ólafs eru öll rituð á síðari hluta 17. aldar. Ekki er ljóst að hve miklu leyti um er að ræða óáreiðanleika skrifaranna en almennt þykja handritin með lögum við kvæði Ólafs fremur áreiðanleg, til dæmis handritið [https://handrit.is/manuscript/view/da/Rask098/0?iabr=on#mode/2up Rask 98] (Melódía) sem er meginheimild um sönglíf á Íslandi um miðja 17. öld, og handritið [https://handrit.is/manuscript/view/is/IB04-0070/7?iabr=on#page/Fremra+saurbla%C3%B0+3v/mode/2up ÍB 70 4to] sem ritað var af Hjalta Þorsteinssyni presti í Vatnsfirði árið 1693.<ref>{{Bókaheimild|titill=Tónlistin við kvæði Ólafs Jónssonar á Söndum, í Söngbók séra Ólafs Jónssonar á Söndum|höfundur=Árni Heimir Ingólfsson|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum|ár=2024}}</ref> Hjalti hafði lært tónlist bæði í Skálholtsskóla og Kaupmannahöfn og þótti músíkalskur. Því má gera ráð fyrir að nótnahandrit hans sé fremur áreiðanlegt hvað uppskrift laganna snertir.<ref>{{Bókaheimild|titill=Tónlist liðinna alda. Íslensk handrit, 1100-1800.|höfundur=Árni Heimir Ingólfsson|útgefandi=Crymogea|ár=2019|bls=133-151}}</ref>
== Hljóðritanir á tónlist við kvæði Ólafs á Söndum ==
''Tvísöngur''. Schola cantorum, stj. Árni Heimir Ingólfsson. Smekkleysa, 2004.
''Melódía''. Kammerkórinn Carmina, stj. Árni Heimir Ingólfsson. Smekkleysa, 2007.
''Heyr mig, mín sál''. Hymnodia, stj. Eyþór Ingi Jónsson. Íslensk tónverkamiðstöð, 2008.
''Meditatio''. Schola cantorum, stj. Hörður Áskelsson. BIS, 2016.
''Crossing Over''. Skylark Vocal Ensemble. Sono Luminus, 2016.
''Ice Land. The Eternal Music''. Choir of Clare College, Cambridge, stj. Graham Ross. Harmonia Mundi, 2022.
== Útgefið efni ==
''Söngbók séra Ólafs Jónssonar á Söndum''. Árni Heimir Ingólfsson, Johnny Lindholm, Margrét Eggertsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir gáfu út. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2024.
Johnny Lindholm. „Sandheds Veje. Lutherske Strejflys over Ólafur Jónsson á Söndums Digtning.“ Doktorsritgerð, Háskóla Íslands, 2022.
Árni Heimir Ingólfsson. ''Tónlist liðinna alda. Íslensk handrit, 1100-1800''. Crymogea, 2019.
Páll Ragnar Pálsson. „Melodies in the Poetry Book of Father Ólafur from Sandar: Religious Songs from Early 17th century Iceland.“ Lokaritgerð til doktorsprófs í tónsmíðum, Tónlistarakademía Eistlands, 2013.
Bjarni Þorsteinsson. ''Íslenzk þjóðlög''. Kaupmannahöfn, 1906-1909.
sdn5lstlqxmqrezd7skdtamvbuya287
1920197
1920170
2025-06-14T03:35:26Z
TKSnaevarr
53243
1920197
wikitext
text/x-wiki
'''Ólafur Jónsson''' (1560-1627) var prestur og skáld á Söndum í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]]. Hann þótti eitt merkasta skáld sinnar tíðar og voru kvæði hans og lög við þau skrifuð upp í fjölda handrita. Mörg þeirra hafa varðveist allt til þessa dags. Kveðskapur hans er merkur fyrir það að vera undanfari [[Hallgrímur Pétursson|Hallgríms Péturssonar]], sem var kynslóð yngri en séra Ólafur. Mörg lög við kvæði Ólafs eru varðveitt með nótum í handritum og eru þau merkur þáttur í íslenskri tónlistarsögu á 17. öld. Nokkur laganna við kvæði Ólafs eru þekkt úr erlendum heimildum en flest eru ókunn nema við texta hans. Böðvar Guðmundsson rithöfundur hefur bent á að mögulega megi kalla Ólaf Jónsson á Söndum fyrsta nafngreinda íslenska tónskáldið.<ref>{{Bókaheimild|titill=Íslensk bókmenntasaga 2|útgefandi=Mál og menning|ár=1993|bls=413|höfundur=Böðvar Guðmundsson}}</ref> Lögin við kvæði Ólafs nutu mikilla vinsælda á sinni tíð. Má þar nefna að [[Brynjólfur Sveinsson]] biskup hafði mikið dálæti á þeim og lét syngja þau fyrir sig þar sem hann lá banaleguna í [[Skálholt|Skálholti]] árið 1675.<ref>{{Bókaheimild|titill=Lögin við kvæði Ólafs Jónssonar á Söndum|höfundur=Árni Heimir Ingólfsson|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum|ár=2024|bls=35}}</ref>
Kvæði Ólafs og lögin við þau voru lengi gleymd. Flest þeirra komu út á prenti í þjóðlagasafni séra [[Bjarni Þorsteinsson|Bjarna Þorsteinssonar]] á fyrsta áratug 20. aldar, en þar var aðeins prentað upphafserindi hvers lags.<ref>{{Bókaheimild|titill=Íslenzk þjóðlög|höfundur=Bjarni Þorsteinsson|ár=1906-1909}}</ref> Heildarútgáfa á lögunum við sálma og kvæði séra Ólafs kom út árið 2024.<ref>{{Bókaheimild|titill=Söngbók séra Ólafs Jónssonar á Söndum|höfundur=Árni Heimir Ingólfsson, Johnny Lindholm, Margrét Eggertsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum|ár=2024}}</ref> Auk þess hafa tvær doktorsritgerðir verið skrifaðar um séra Ólaf og verk hans á undanförnum árum. Þá hafa lög hans og kvæði verið hljóðrituð, meðal annars á hljómdiskunum ''Tvísöngur'' (2004) og ''Melódía'' (2007). Á undanförnum árum hefur útsetning [[Anna S. Þorvaldsdóttir|Önnu Þorvaldsdóttur]] á laginu ''Heyr þú oss himnum á'', við sálm Ólafs við tvísöngslag frá 15. öld, vakið mikla athygli og verið flutt af sönghópum og kórum víða um heim.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.wisemusicclassical.com/work/57471/Heyr-u-oss-himnum-a--Anna-Thorvaldsdottir/|titill=Anna Þorvaldsdóttir: Heyr þú oss himnum á|útgefandi=Wise Music Classical|mánuðurskoðað=júní|árskoðað=2025}}</ref>
== Handrit með kvæðum Ólafs á Söndum ==
Alls eru 26 handrit varðveitt af kvæðabók séra Ólafs í heild. Þau spanna ríflega 120 ár, frá miðri 17. öld til ársins 1791. Nótur standa í níu af þessum handritum og hefur það vakið athygli fræðimanna að tóntegundir laganna eru nokkuð breytilegar eftir handritum. Þetta þykir merkilegt þar sem lykilhandrit kvæðabókar Ólafs eru öll rituð á síðari hluta 17. aldar. Ekki er ljóst að hve miklu leyti um er að ræða óáreiðanleika skrifaranna en almennt þykja handritin með lögum við kvæði Ólafs fremur áreiðanleg, til dæmis handritið [https://handrit.is/manuscript/view/da/Rask098/0?iabr=on#mode/2up Rask 98] (Melódía) sem er meginheimild um sönglíf á Íslandi um miðja 17. öld, og handritið [https://handrit.is/manuscript/view/is/IB04-0070/7?iabr=on#page/Fremra+saurbla%C3%B0+3v/mode/2up ÍB 70 4to] sem ritað var af Hjalta Þorsteinssyni presti í Vatnsfirði árið 1693.<ref>{{Bókaheimild|titill=Tónlistin við kvæði Ólafs Jónssonar á Söndum, í Söngbók séra Ólafs Jónssonar á Söndum|höfundur=Árni Heimir Ingólfsson|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum|ár=2024}}</ref> Hjalti hafði lært tónlist bæði í Skálholtsskóla og Kaupmannahöfn og þótti músíkalskur. Því má gera ráð fyrir að nótnahandrit hans sé fremur áreiðanlegt hvað uppskrift laganna snertir.<ref>{{Bókaheimild|titill=Tónlist liðinna alda. Íslensk handrit, 1100-1800.|höfundur=Árni Heimir Ingólfsson|útgefandi=Crymogea|ár=2019|bls=133-151}}</ref>
== Hljóðritanir á tónlist við kvæði Ólafs á Söndum ==
* ''Tvísöngur''. Schola cantorum, stj. Árni Heimir Ingólfsson. Smekkleysa, 2004.
* ''Melódía''. Kammerkórinn Carmina, stj. Árni Heimir Ingólfsson. Smekkleysa, 2007.
* ''Heyr mig, mín sál''. Hymnodia, stj. Eyþór Ingi Jónsson. Íslensk tónverkamiðstöð, 2008.
* ''Meditatio''. Schola cantorum, stj. Hörður Áskelsson. BIS, 2016.
* ''Crossing Over''. Skylark Vocal Ensemble. Sono Luminus, 2016.
* ''Ice Land. The Eternal Music''. Choir of Clare College, Cambridge, stj. Graham Ross. Harmonia Mundi, 2022.
== Útgefið efni ==
* ''Söngbók séra Ólafs Jónssonar á Söndum''. Árni Heimir Ingólfsson, Johnny Lindholm, Margrét Eggertsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir gáfu út. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2024.
* Johnny Lindholm. „Sandheds Veje. Lutherske Strejflys over Ólafur Jónsson á Söndums Digtning.“ Doktorsritgerð, Háskóla Íslands, 2022.
* Árni Heimir Ingólfsson. ''Tónlist liðinna alda. Íslensk handrit, 1100-1800''. Crymogea, 2019.
* Páll Ragnar Pálsson. „Melodies in the Poetry Book of Father Ólafur from Sandar: Religious Songs from Early 17th century Iceland.“ Lokaritgerð til doktorsprófs í tónsmíðum, Tónlistarakademía Eistlands, 2013.
* Bjarni Þorsteinsson. ''Íslenzk þjóðlög''. Kaupmannahöfn, 1906-1909.
==Tilvísanir==
<references/>
{{fd|1560|1627}}
[[Flokkur:Íslenskir prestar]]
[[Flokkur:Íslensk skáld]]
jyssh7fjsxcs8r32ie5tznl9v2v09yj
Notandaspjall:71.35.4.10
3
186654
1920195
2025-06-14T03:03:36Z
TKSnaevarr
53243
Nýr hluti: /* Leikari og uppistandari */
1920195
wikitext
text/x-wiki
== Leikari og uppistandari ==
Hi. Please, stop creating these stupid "x er leikari og uppistandari" articles. You've been creating articles like that for years, and in many cases the people being covered aren't even actors or stand-ups. In effect, you are littering Wikipedia with straight-up false information. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 14. júní 2025 kl. 03:03 (UTC)
mf5ql0ankv3ptrlys6aezyh5rso0xv2
1920200
1920195
2025-06-14T06:58:31Z
71.35.4.10
Tæmdi síðuna
1920200
wikitext
text/x-wiki
phoiac9h4m842xq45sp7s6u21eteeq1
1920202
1920200
2025-06-14T07:26:58Z
Berserkur
10188
Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/71.35.4.10|71.35.4.10]] ([[User talk:71.35.4.10|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:TKSnaevarr|TKSnaevarr]]
1920195
wikitext
text/x-wiki
== Leikari og uppistandari ==
Hi. Please, stop creating these stupid "x er leikari og uppistandari" articles. You've been creating articles like that for years, and in many cases the people being covered aren't even actors or stand-ups. In effect, you are littering Wikipedia with straight-up false information. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 14. júní 2025 kl. 03:03 (UTC)
mf5ql0ankv3ptrlys6aezyh5rso0xv2