Wikipedia iswiki https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.45.0-wmf.6 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikipedia Wikipediaspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall Gátt Gáttaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk 1845 0 764 1920803 1904973 2025-06-18T13:53:32Z Berserkur 10188 1920803 wikitext text/x-wiki {{Ár| [[1842]]|[[1843]]|[[1844]]|[[1845]]|[[1846]]|[[1847]]|[[1848]]| [[1831–1840]]|[[1841–1850]]|[[1851–1860]]| [[18. öldin]]|[[19. öldin]]|[[20. öldin]]| }} Árið '''1845''' ('''MDCCCXLV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) == Á Íslandi == * [[1. júlí]] - [[Alþingi]] endurreist í [[Reykjavík]]. Fyrsti fundur þess haldinn á sal hins nýja húss [[Menntaskólinn í Reykjavík|lærða skólans]]. * [[2. september]] - [[Heklugos árið 1845|Heklugos]] hefst og stendur fram á vor. Öskufall til austsuðausturs. * Austurrísk kona, [[Ida Pfeiffer]] ferðaðist um landið. Hún er talin hafa klifið Heklu fyrst kvenna, ritaði ferðasögu, af Íslendingum hafði hún að segja að þeir væru latir, ágjarnir og sóðar.<ref>[https://www.penninn.is/is/book/islandsferd-idu-pfeiffer-1845 Íslandsferð Idu Pfeiffer 1845]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} Penninn.is</ref> === Fædd === * [[2. febrúar]] - [[Torfhildur Hólm]], íslenskur rithöfundur (d. [[1918]]) === Dáin === * [[26. maí]] - [[Jónas Hallgrímsson]], náttúrufræðingur, skáld og einn [[Fjölnismenn|Fjölnismanna]] (f. [[1807]]). == Erlendis == * [[29. janúar]] - [[Hrafninn]], söguljóð eftir bandaríska skáldið [[Edgar Allan Poe]] kom út. * [[28. febrúar]] - Bandaríkin innlimuðu [[Lýðveldið Texas]]. * [[3. mars]] - [[Flórída]] varð 27. ríki Bandaríkjanna. * [[4. mars]] - [[James K. Polk]] varð 11. forseti Bandaríkjanna. * [[11. mars]] - [[Nýsjálenska stríðið]] hófst: Maórar gegn breskum landnemum. * [[7. apríl]] - Jarðskjálfti varð í [[Mexíkóborg]]. * [[10. apríl]] - Mikill eldsvoði eyðilagði borgina [[Pittsburgh]]. * [[9. september]] - [[Hallærið mikla (Írland)|Hallærið mikla]], hungursneyð hófst á Írlandi vegna [[kartöflumygla|kartöflumyglu]]. * [[27. desember]] - Deyfing var notuð í fæðingu í fyrsta sinn. * [[29. desember]] - [[Texas]] varð 28. fylki Bandaríkjanna. === Fædd === * [[27. mars]] - [[Wilhelm Conrad Röntgen]], þýskur eðlisfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Nóbelsverðlaunahafi]] (d. [[1923]]). * [[24. apríl]] - [[Carl Spitteler]], svissneskt ljóðskáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. [[1924]]). * [[12. maí]] – [[Gabriel Fauré]], [[Frakkland|franskt]] [[tónskáld]] (d. [[1924]]). * [[16. maí]] - [[Ilja Métsjníkoff]], úkraínskur örverufræðingur og handhafi Nóbelsverðlaunanna í lífeðlisfræði (d. [[1916]]). === Dáin === ==Tilvísanir== [[Flokkur:1845]] qetxtnypnde9rt1tvrme9lxew0nkdqe 5. maí 0 1090 1920792 1753711 2025-06-18T12:03:39Z Berserkur 10188 /* Atburðir */ 1920792 wikitext text/x-wiki {{dagatal|maí}} '''5. maí''' er 125. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (126. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 240 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[1045]] - Giovanni Graziano varð [[Gregoríus 6.]] páfi. * [[1260]] - [[Kúblaí Kan]] tók við völdum í Mongólaveldinu. * [[1625]] - [[Þrjátíu ára stríðið]]: Kristján 4. Danakonungur réðist inn í Þýskaland. * [[1639]] - [[Brynjólfur Sveinsson (biskup)|Brynjólfur Sveinsson]] var vígður Skálholtsbiskup. Hann lét reisa gríðarstóra kirkju í Skálholti. * [[1646]] - [[Karl 1. Englandskonungur]] gafst upp fyrir þinghernum í [[Skotland]]i. * [[1666]] - [[Jóhann 2. Kasimír Vasa]] bannaði gyðingum að bera mynd [[Shabbetaï Zevi]]. * [[1705]] - [[Jósef 1. keisari|Jósef 1.]] varð keisari hins Heilaga rómverska ríkis eftir andlát föður síns. * [[1789]] - [[Stéttaþing]] kom saman í [[Frakkland]]i í fyrsta skipti í 175 ár. * [[1865]] - [[Suðurríkjasambandið]] var formlega leyst upp af ríkisstjórn Jefferson Davis. * [[1873]] - [[Norræna myntbandalagið]] var stofnað með því að Danmörk og Svíþjóð settu sama gullfót á sína mynt. * [[1912]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1912|Sumarólympíuleikar]] voru settir í Stokkhólmi. * [[1945]] - [[Guðmundur Kamban]] var skotinn til bana í Kaupmannahöfn. * [[1945]] - Íbúar [[Prag]] hófu uppreisn gegn setuliði Þjóðverja. * [[1949]] - [[Evrópuráðið]] var stofnað. * [[1951]] - [[Varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna]] milli Íslands og Bandaríkjanna fyrir hönd [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalagsins]] var undirritaður. * [[1951]] - [[Dakotaflugvél]], sem tekið hafði þátt í að bjarga áhöfn ''[[Geysir (flugvél)|Geysis]]'' af Vatnajökli, lenti í Reykjavík eftir að hafa staðið á jöklinum frá haustinu áður. * [[1953]] - Samtökin [[Andspyrnuhreyfing gegn her í landi]] voru stofnuð í Reykjavík. * [[1970]] - [[Heklugos árið 1970 |Heklugos]] hófst og olli askan gróðurskemmdum og dauða sauðfjár, aðallega norðanlands. * [[1972]] - [[DC-8]]-flugvél frá [[Alitalia]] fórst á [[Sikiley]]; 115 létust. * [[1984]] - Sænska hljómsveitin [[Herreys]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] með laginu „Diggi-Loo, Diggi-Ley“. * [[1990]] - Ísland náði fjórða sæti í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] með laginu „[[Eitt lag enn]]“, sem flutt var af Stjórninni. Ítalía sigraði með laginu „Insieme“. * [[1992]] - Rússneskir leiðtogar á [[Krímskagi|Krímskaga]] lýstu yfir aðskilnaði frá [[Úkraína|Úkraínu]] en drógu yfirlýsinguna til baka fimm dögum síðar. * [[1992]] - Þrívíddartölvuleikurinn ''[[Wolfenstein 3D]]'' kom út fyrir MS-DOS. * [[1992]] - [[Borgarastyrjöldin í Tadsíkistan]] hófst. * [[1994]] - [[Átökin um Nagornó-Karabak|Átökunum um Nagornó-Karabak]] lauk með undirritun vopnahlés milli Armeníu og Aserbaísjan í Bishkek í Kirgistan. <onlyinclude> * [[2000]] - [[Samfylkingin]] var formlega stofnuð sem stjórnmálaflokkur á Íslandi. * [[2000]] - Sjaldgæf samstaða sjö himintungla, [[Sólin|Sólarinnar]], [[Tunglið|Tunglsins]] og reikistjarnanna frá [[Merkúr (reikistjarna)|Merkúr]] til [[Satúrnus (reikistjarna)|Satúrnusar]], átti sér stað á nýju Tungli. * [[2002]] - [[Tálknafjarðarkirkja]] var vígð. * [[2014]] - [[Alþjóðaheilbrigðisstofnunin]] lýsti því yfir að útbreiðsla [[lömunarveiki]] í 10 löndum væri orðin að alþjóðlegu heilbrigðisvandamáli. * [[2014]] - Hryðjuverkasamtökin [[Boko Haram]] myrtu um 300 manns í árás á [[Gamboru Ngala]] í Nígeríu. * [[2018]] - Ómannaða könnunarfarið ''[[InSight]]'' var sent í átt til Mars. * [[2019]] – 41 fórst þegar eldur kom upp í [[Aeroflot flug 1492|Aeroflot flugi 1492]] eftir neyðarlendingu á [[Sjeremetevos-flugvöllur|Sjeremetevos-flugvelli]] í Moskvu. * [[2021]] - [[SpaceX]] tókst að skjóta á loft og lenda frumgerð af [[Starship-eldflaug]] eftir fjórar misheppnaðar tilraunir.</onlyinclude> == Fædd == * [[867]] - [[Uda]] Japanskeisari (d. [[931]]). * [[1210]] – [[Alfons 3.]] Portúgalskonungur (d. [[1279]]). * [[1747]] – [[Leópold 2. keisari|Leópold 2.]], keisari hins Heilaga rómverska ríkis (d. [[1792]]). * [[1807]] - [[Jørgen Ditlev Trampe]], danskur embættismaður (d. [[1868]]). * [[1813]] - [[Søren Kierkegaard]], danskur heimspekingur (d. [[1855]]). * [[1818]] - [[Karl Marx]], þýskur hagfræðingur (d. [[1883]]). * [[1826]] – [[Evgenía keisaradrottning]] Frakklands, kona [[Napóleon 3.|Napóleons 3.]] (d. 1920). * [[1846]] - [[Henryk Sienkiewicz]], pólskur rithöfundur og [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Nóbelsverðlaunahafi]] (d. [[1916]]). * [[1864]] – [[Nellie Bly]], bandarískur blaðamaður og rithöfundur (d. [[1922]]). * [[1873]] - [[Leon Czolgosz]], bandarískur anarkisti (d. [[1901]]). * [[1890]] - [[Bjarni Björnsson]], íslenskur leikari (d. [[1942]]). * [[1903]] – [[James Beard]], bandarískur matreiðslumaður og rithöfundur (d. [[1985]]) * [[1914]] - [[Tyrone Power]], bandarískur kvikmyndaleikari (d. [[1958]]). * [[1931]] - [[Greg]], belgískur myndasöguhöfundur (d. [[1999]]). * [[1942]] - [[Tammy Wynette]], bandarísk kántrísöngkona (d. [[1998]]). * [[1943]] - [[Michael Palin]], breskur leikari, grínisti og rithöfundur. * [[1944]] - [[Roger Rees]], velskur leikari. * [[1948]] - [[Bill Ward]], enskur trommari. * [[1955]] - [[Pétur Þorsteinsson]], nýyrðaskáld, æskulýðsfulltrúi og prestur [[Óháði söfnuðurinn|Óháða safnaðarins]]. * [[1957]] - [[Barði Guðmundsson]], íslenskur leikari. * [[1967]] - [[Carlos Alberto Dias]], brasilískur knattspyrnumaður. * [[1968]] - [[Boban Babunski]], makedónskur knattspyrnumaður. * [[1972]] - [[Devin Townsend]], kanadískur tónlistarmaður. * [[1976]] - [[Eliza Reid]], forsetafrú Íslands. * [[1978]] - [[Santiago Cabrera]], chileskur leikari. * [[1981]] - [[Craig David]], enskur söngvari. * [[1981]] - [[Þóra Björg Helgadóttir]], íslensk knattspyrnukona. * [[1982]] - [[Jay Bothroyd]], enskur knattspyrnumaður. * [[1988]] - [[Adele]], ensk söngkona. * [[1989]] - [[Chris Brown]], bandarískur söngvari. * [[1992]] - [[Sighvatur Magnús Helgason]], íslenskur glímumaður. == Dáin == * [[1028]] - [[Alfons 5.]], konungur Kastilíu, León og Galisíu (f. [[994]]). * [[1194]] - [[Kasimír 2.]], konungur Póllands (f. [[1138]]). * [[1257]] - [[Hákon ungi]], meðkonungur í [[Noregur|Noregi]] (f. [[1232]]). * [[1309]] - [[Karl 2., konungur Napólí og Sikileyjar|Karl 2]]., konungur Napólí og Sikileyjar. * [[1525]] - [[Friðrik 3. af Saxlandi|Friðrik 3.]], konungur Saxlands (f. [[1463]]). * [[1672]] - [[Samuel Cooper]], enskur listmálari (f. [[1609]]). * [[1705]] - [[Leópold 1. (HRR)|Leópold 1.]], keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. [[1640]]). * [[1759]] - [[Jón Þorkelsson Thorcillius]] fyrrverandi rektor í [[Skálholt]]i (f. 1697). * [[1821]] - [[Napoléon Bonaparte]], Frakkakeisari (f. [[1769]]). * [[1826]] - [[Georg Franz Hoffmann]], þýskur grasafræðingur (f. [[1760]]). * [[1859]] - [[Johann Peter Gustav Lejeune Dirichlet]], þýskur stærðfræðingur (f. [[1805]]). * [[1921]] - [[Alfred Hermann Fried]], austurrískur blaðamaður (f. [[1864]]). * [[1928]] - [[Gustaf Cederschiöld]], sænskur fræðimaður (f. [[1849]]). * [[1945]] - [[Guðmundur Kamban]], íslenskur rithöfundur (f. 1888). * [[1959]] - [[Carlos Saavedra Lamas]], argentínskur stjórnmálamaður (f. [[1878]]). * [[1965]] - [[Kristinn Pétursson]], íslenskur blikksmiður (f. [[1889]]). * [[1967]] - [[Jón Dúason]], íslenskur hagfræðingur (f. [[1888]]). * [[1971]] - [[W.D. Ross]], skoskur heimspekingur (f. [[1877]]). * [[1977]] - [[Ludwig Erhard]], þýskur stjórnmálamaður (f. [[1897]]). * [[1981]] - [[Bobby Sands]], norðurírskur baráttumaður, svelti sig til bana í hungurverkfalli (f. [[1954]]). * [[1982]] - [[Jóhanna Egilsdóttir]], íslensk verkakona (f. [[1881]]). * [[1995]] - [[Mikhaíl Botvinnik]], rússneskur stórmeistari í skák og heimsmeistari (f. [[1911]]). * [[2002]] - [[Hugo Banzer]], einræðisherra í Bólivíu (f. [[1926]]). * [[2010]] - [[Umaru Yar'Adua]], forseti Nígeríu (f. [[1951]]). * [[2011]] - [[Claude Choules]], síðasti hermaður úr fyrri heimsstyrjöld (f. [[1901]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Maí]] nopfdryud9ekmq2ujhuet9nuk1gltgr 1970 0 1589 1920791 1912621 2025-06-18T12:02:48Z Berserkur 10188 /* Maí */ 1920791 wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} Árið '''1970''' ('''MCMLXX''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 70. [[ár]] [[20. öldin|20. aldar]] og hófst á [[fimmtudagur|fimmtudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. == Atburðir == ===Janúar=== [[Mynd:1000000000seconds.jpg|thumb|right|POSIX-tíminn (eða UNIX-tímatalið) fór yfir 1.000.000.000 sekúndur 9. september 2001.]] * [[1. janúar]] - Dagsetningin sem allar [[POSIX]]-tölvur miða tímatal sitt við. * [[3. janúar]] - [[Vestur-Kongó]] tók upp nýja sósíalíska stjórnarskrá. Nafni landsins var breytt í ''Alþýðulýðveldið Kongó''. * [[5. janúar]] - Yfir 15.000 manns létust í jarðskjálfta í [[Júnnan]]héraði í Kína. * [[12. janúar]] - [[Nígeríska borgarastyrjöldin]]: [[Bíafra]] gafst upp fyrir her [[Nígería|Nígeríu]]. * [[14. janúar]] - [[Klaus Rifbjerg]] hlaut [[Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs]] fyrstur Dana. * [[15. janúar]] - [[Muammar al-Gaddafi]] var lýstur formaður [[Líbýska byltingarráðið|Líbýska byltingarráðsins]]. * [[20. janúar]] - [[Stór-Lundúnaráðið]] tilkynnti að ráðist yrði í smíði flóðvarnargarðsins [[Thames Barrier]], en vinna við hann hófst 1974. ===Febrúar=== [[Mynd:Ohsumi.jpg|thumb|right|Japanski gervihnötturinn Ōsumi]] * [[1. febrúar]] - 236 manns létust í lestarslysi í [[Buenos Aires]] í Argentínu. * [[6. febrúar]] - [[Bermúdeyskur dalur]] var tekinn upp á [[Bermúda]]. * [[10. febrúar]] - 39 ferðamenn fórust í snjóflóði sem féll nærri [[Val d'Isère]] í Frakklandi. * [[11. febrúar]] - [[John Lennon]] greiddi 1344 punda sekt fyrir hóp fólks sem mótmælti því að suðurafríska [[ruðningur|ruðningsliðið]] fengi að leika í Skotlandi. * [[11. febrúar]] - Fyrsti japanski gervihnötturinn, [[Ōsumi (gervihnöttur)|Ōsumi]], fór á braut um jörðu. * [[13. febrúar]] - Fyrsta breiðskífa [[Black Sabbath]], ''[[Black Sabbath (breiðskífa)|Black Sabbath]]'', kom út. * [[16. febrúar]] - 102 létust þegar farþegaflugvél fórst við [[Santo Domingo]] í Dóminíska lýðveldinu. * [[21. febrúar]] - Hornsteinn var lagður að [[Bosporusbrúin|Bosporusbrúnni]] í Istanbúl í Tyrklandi. * [[21. febrúar]] - Sprengja sprakk í flugvél frá [[Swissair]] á leið frá [[Zürich]] til [[Tel Aviv]] með þeim afleiðingum að 47 fórust. * [[23. febrúar]] - [[Gvæjana]] gerðist lýðveldi, en var áfram hluti af [[Breska samveldið|Breska samveldinu]]. ===Mars=== [[Mynd:Bundesarchiv_B_145_Bild-F031406-0017,_Erfurt,_Treffen_Willy_Brandt_mit_Willi_Stoph.jpg|thumb|right|Brandt og Stoph í Erfurt]] * [[2. mars]] - Breska krúnunýlendan [[Ródesía]] sleit öll tengsl sín við bresku krúnuna og varð að lýðveldi hvíta minnihlutans í landinu. * [[5. mars]] - Ísland gerðist aðili að [[Fríverslunarsamtök Evrópu|Fríverslunarsamtökum Evrópu]]. * [[5. mars]] - [[Samningur um að dreifa ekki kjarnavopnum]] tók gildi eftir að 56 lönd höfðu undirritað hann. * [[6. mars]] - Þrír meðlimir hryðjuverkahópsins [[Weathermen]] dóu þegar sprengja sem þeir ætluðu að koma fyrir á dansleik hersins sprakk. * [[15. mars]] - Heimssýningin [[Expo '70]] hófst í Ósaka í Japan. * [[17. mars]] - [[My Lai-fjöldamorðin]]: [[Bandaríkjaher]] kærði 14 foringja fyrir yfirhylmingu. * [[18. mars]] - [[Lon Nol]] framdi valdarán í [[Kambódía|Kambódíu]] og stofnaði [[Kmeralýðveldið]]. * [[19. mars]] - [[Willy Brandt]] kanslari Vestur-Þýskalands og [[Willi Stoph]] forsætisráðherra Austur-Þýskalands funduðu um tengsl landanna í [[Erfurt]]. * [[21. mars]] - Fyrsti [[Dagur jarðar]] var haldinn hátíðlegur. * [[21. mars]] - [[Írland]] sigraði [[Eurovision-söngvakeppnin]]a með laginu „[[All Kinds of Everything]]“ sem [[Dana Scallon]] söng. * [[31. mars]] - [[Japanski rauði herinn]] rændi flugvél [[Japan Airlines]] á leið frá Tókýó til Fukuoka með 131 farþega. ===Apríl=== [[Mynd:Apollo_13_crew_postmission_onboard_USS_Iwo_Jima.jpg|thumb|right|Áhöfn ''Appollo 13'' eftir neyðarlendingu og björgun.]] * [[1. apríl]] - [[Richard Nixon]] undirritaði [[Public Health Cigarette Smoking Act]] sem bannaði sígarettuauglýsingar í sjónvarpi. * [[4. apríl]] - [[Rúgbrauðsgerðin]] í Borgartúni í Reykjavík skemmdist mikið í eldi. Eftir það var húsið innréttað sem fundarsalir ríkisins. * [[6. apríl]] - Viðræðum um norræna tollabandalagið [[NORDEK]] var formlega slitið. * [[8. apríl]] - 79 létust í gassprengingu í neðanjarðarlestarkerfi [[Ósaka]] í Japan. * [[11. apríl]] - [[Appollóáætlunin]]: ''[[Appollo 13]]'' var skotið á loft. * [[11. apríl]] - Snjóflóð féll á [[berklahæli]] í [[Alpafjöll|Ölpunum]] með þeim afleiðingum að 74, mest ungir drengir, létust. * [[13. apríl]] - [[Appollóáætlunin]]: Súrefnistankur sprakk í ''[[Appollo 13]]'' svo áhöfnin neyddist til að lenda geimfarinu. * [[16. apríl]] - Önnur umferð [[SALT]]-viðræðnanna hófst. * [[17. apríl]] - [[Appollóáætlunin]]: ''[[Appollo 13]]'' lenti heilu og höldnu í Kyrrahafi. * [[21. apríl]] - [[Furstadæmið Hutt River]] lýsti yfir sjálfstæði frá Ástralíu. * [[22. apríl]] - Sex aðildarríki [[Evrópubandalagið|Evrópubandalagsins]] undirrituðu [[Lúxemborgarsáttmálinn|Lúxemborgarsáttmálann]]. * [[23. apríl]] - [[Borðtennisfélagið Örninn]] var stofnað á Íslandi. * [[24. apríl]] - Fyrsti kínverski gervihnötturinn, [[Dong Fang Hong 1]], fór á braut um jörðu. * [[25. apríl]] - [[Norska stórþingið]] samþykkti aðildarviðræður við [[Evrópubandalagið]]. * [[26. apríl]] - [[Samningur um stofnun Alþjóðahugverkastofnunarinnar]] gekk í gildi. * [[29. apríl]] - Bandaríkin sendu herlið til [[Kambódía|Kambódíu]] til að berjast við [[Víet Kong]]. ===Maí=== [[Mynd:Sketch_of_an_overview_of_the_courtroom_that_includes_the_judges_bench_and_the_defense_table._24.jpg|thumb|right|Skissa af dómssalnum í réttarhöldunum yfir níumenningunum frá New Haven]] * [[1. maí]] - Mótmæli brutust víða út í Bandaríkjunum við upphaf réttarhaldanna yfir [[New Haven-níumenningarnir|New Haven-níumenningunum]] og í kjölfar fyrirskipunar Nixons um innrás í Kambódíu. * [[1. maí]] - [[Rauðsokkahreyfingin]] á Íslandi kemur fram í kröfugöngu verkalýðsfélaganna. * [[3. maí]] - [[Álverið í Straumsvík]] var formlega opnað. * [[4. maí]] - [[Blóðbaðið í Kent State]]: Fjórir námsmenn við [[Kent State University]] voru skotnir til bana af [[Bandaríska þjóðvarðliðið|þjóðvarðliðum]] og níu særðir. * [[5. maí]] - [[Heklugos árið 1970|Eldgos hófst í Heklu]]. * [[8. maí]] - Síðasta breiðskífa [[Bítlarnir|Bítlanna]], ''[[Let It Be (breiðskífa)|Let It Be]]'', kom út. * [[8. maí]] - [[Öryggishjálmauppþotin]] í [[New York-borg]] þar sem byggingarverkamenn réðust gegn námsmönnum sem mótmæltu blóðbaðinu í Ohio fjórum dögum áður. * [[9. maí]] - Um 100.000 manns mótmæltu [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]] í [[Washington DC]]. * [[10. maí]] - [[Herstöðvagangan 1970]]: Mótmælaganga var farin gegn herstöðinni á Miðnesheiði. * [[14. maí]] - [[Ulrike Meinhof]] hjálpaði [[Andreas Baader]] að flýja með því að setja upp viðtal í bókasafni vegna meints bókasamnings. * [[17. maí]] - [[Thor Heyerdahl]] sigldi af stað á papýrusbátnum ''[[Ra II]]'' frá Marokkó yfir Atlantshafið. * [[23. maí]] - [[Britannia-brúin]] í Wales skemmdist mikið í eldsvoða. * [[26. maí]] - Sovéska flugvélin [[Tupolev Tu-144]] varð fyrsta farþegaflugvél heims sem náði yfir [[Mach-tala|Mach]] 2. * [[31. maí]] - [[Jarðskjálftinn í Ancash]] olli [[skriða|skriðu]] sem færði bæinn [[Yungay]] í Perú í kaf. 47.000 manns létust. ===Júní=== [[Mynd:BGEN_Hays_Anna_Mae.JPG|thumb|right|Anna Mae Hayes, fyrsta konan sem hlaut herforingjatign í Bandaríkjaher]] * [[1. júní]] - Sovétmenn skutu ''[[Sojús 9]]'' á loft. * [[2. júní]] - Nýsjálenski ökuþórinn [[Bruce McLaren]] lést þegar nýr kappakstursbíll sem hann var að prófa þeyttist út af brautinni. * [[2. júní]] - Norðmenn tilkynntu að þeir hefðu fundið olíulindir í [[Norðursjór|Norðursjó]]. * [[4. júní]] - [[Tonga]] fékk sjálfstæði frá [[Bretland]]i. * [[7. júní]] - [[The Who]] fluttu rokkóperuna ''[[Tommy]]'' í [[Metropolitan-óperan|Metropolitan-óperunni]] í New York. * [[11. júní]] - [[Anna Mae Hays]] varð fyrsti kvenherforingi Bandaríkjahers. * [[17. júní]] - [[Zemla uppreisnin]]. Átök milli sjálfstæðissinna í [[Vestur-Sahara]] og [[Spánn|spænskra]] yfirvalda brjótast út. * [[18. júní]] - [[Edward Heath]] varð forsætisráðherra Bretlands eftir kosningasigur Breska íhaldsflokksins. * [[20. júní]] - [[Listahátíð í Reykjavík]] var sett í fyrsta skipti. * [[21. júní]] - Brasilía vann [[Heimsbikarkeppnin í knattspyrnu 1970|Heimsmeistaramótið í knattspyrnu]] með 4-1 sigri á Ítalíu. * [[22. júní]] - [[Led Zeppelin]] lék á tónleikum í [[Laugardalshöll]] á Íslandi. * [[24. júní]] - Bandaríska öldungadeildin felldi [[Tonkinflóaályktunin]]a úr gildi. * [[28. júní]] - [[Bandaríkjaher]] hvarf frá Kambódíu. ===Júlí=== * [[3. júlí]] - Franski herinn sprengdi 914 kílótonna kjarnorkusprengju við baugeyjuna [[Mururoa]]. * [[4. júlí]] - [[De Havilland Comet]]-leiguflugvél á vegum [[Dan-Air]] fórst við Barselóna: 112 létust. * [[4. júlí]] - Vinsældalistinn [[American Top 40]] hóf göngu sína í fimm bandarískum útvarpsstöðvum. * [[5. júlí]] - Flugvél frá [[Air Canada]] fórst á [[Alþjóðaflugvöllurinn í Torontó|Torontó-flugvelli]]: 109 fórust. * [[10. júlí]] - [[Bruninn á Þingvöllum 1970|Eldsvoði varð á Þingvöllum]] þar sem forsætisráðherra Íslands, [[Bjarni Benediktsson (f. 1908)|Bjarni Benediktsson]], dó ásamt konu sinni og dóttursyni. * [[11. júlí]] - Fyrstu göngin undir [[Pýreneafjöll]], milli franska bæjarins [[Aragnouet]] og spænska bæjarins [[Bielsa]], voru vígð. * [[12. júlí]] - Reyrbátur [[Thor Heyerdahl]], ''Ra II'', náði landi á [[Barbados]]. * [[16. júlí]] - [[Three Rivers Stadium]] var opnaður í [[Pittsburgh]], Bandaríkjunum. * [[21. júlí]] - [[Asvanstíflan]] í Egyptalandi var fullbyggð. * [[23. júlí]] - [[Qaboos bin Said al Said]] steypti föður sínum, [[Said bin Taimur]], af stóli í [[Óman]]. * [[27. júlí]] - [[Mardøla-aðgerðin]]: Norskir umhverfissinnar hófu að reisa tjaldbúðir á fyrirætluðu byggingarsvæði Mardøla-stíflunnar. * [[31. júlí]] - [[Breska lögreglan]] notaði í fyrsta sinn [[gúmmíkúla|gúmmíkúlur]] í átökum við kaþólska mótmælendur í Belfast á Norður-Írlandi. ===Ágúst=== [[Mynd:1970-Isle_of_Wight_Festival-_5.JPG|thumb|right|Áhorfendur á Isle of Wight-tónlistarhátíðinni 1970]] * [[9. ágúst]] - Sex áhorfendur á [[Kanonloppet]] í Svíþjóð létust þegar tveir kappakstursbílar rákust á og fóru út af brautinni. * [[12. ágúst]] - [[Moskvusáttmálinn (1970)|Moskvusáttmálinn]] var gerður milli [[Vestur-Þýskaland]]s og [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. * [[17. ágúst]] - Bandaríkin sökktu 418 [[taugagas]]geymum í [[Golfstraumurinn|Golfstrauminn]] við [[Bahamaeyjar]]. * [[17. ágúst]] - Sovéska könnunarfarinu [[Venera 7]] var skotið út í geim. * [[25. ágúst]] - [[Laxárdeilan]]: Hópur [[Mývatnssveit|Mývetninga]] sprengdi steypta stíflu í Miðkvísl í [[Laxá í Aðaldal]]. * [[26. ágúst]] - [[Women's Strike for Equality]]: Bandarískar konur lögðu niður vinnu til að knýja á um [[jafnrétti]]. * [[26. ágúst]] - Tónlistarhátíðin [[Isle of Wight Festival 1970]] hófst. * [[29. ágúst]] - Blaðamaðurinn [[Rubén Salazar]] var skotinn til bana af lögreglumanni í mótmælum gegn Víetnamstríðinu í Los Angeles. * [[29. ágúst]] - Frumgerð [[McDonnell Douglas DC-10]] flaug í fyrsta skipti. ===September=== * [[6. september]] - [[Jimi Hendrix]] kom í síðasta sinn fram á tónleikum á eyjunni [[Fehmarn]] í Vestur-Þýskalandi. * [[6. september]] - [[Dawson's Field-flugránin]]: Liðsmenn palestínsku skæruliðasamtakanna [[PFLP]] rændu fimm farþegaflugvélum og flugu þremur þeirra til Jórdaníu. * [[16. september]] - [[Hussein Jórdaníukonungur]] setti herlög í landinu til að hindra að palestínskir uppreisnarmenn næðu þar völdum. * [[17. september]] - [[Svarti september í Jórdaníu]]: Jórdaníuher réðist á búðir Palestínumanna í Jórdaníu og drap þúsundir. * [[18. september]] - [[Helgi Hálfdanarson (þýðandi)|Helgi Hálfdanarson]] hlaut [[Silfurhesturinn|Silfurhestinn]] fyrir þýðingar sínar á leikritum William Shakespeare en hafnaði honum. * [[18. september]] - [[Sýrland]]sher réðist inn í Jórdaníu til að verja Palestínumenn. * [[20. september]] - Allt fólk var flutt frá [[Svalbarði|Svalbarða]] þegar eldgos hófst í eynni. * [[22. september]] - Sýrlandsher hörfaði frá Jórdaníu. * [[26. september]] - [[Fokker F27]]-flugvél [[Flugfélag Íslands|Flugfélags Íslands]] skall á fjallið [[Knúkur|Knúk]] skömmu fyrir lendingu á [[Vágaflugvöllur|Vágaflugvelli]] í Færeyjum. [[Flugslysið í Mykinesi|Átta af þeim 34 sem voru í vélinni fórust]]. * [[27. september]] - [[Richard Nixon]] fór í opinbera heimsókn til Evrópu og heimsótti Ítalíu, Júgóslavíu, Spán, Bretland og Írland. * [[27. september]] - [[Hussein Jórdaníukonungur]] neyddist til að undirrita samkomulag við Palestínumenn á fundi Arababandalagsins. * [[28. september]] - Við lát [[Gamal Abdel Nasser]]s tók varaforsetinn, [[Anwar Sadat]], við völdum. * [[29. september]] - [[Baader-Meinhof-gengið]] rændi þrjá banka í Berlín. ===Október=== [[Mynd:AllendeMinistros.jpg|thumb|right|Ríkisstjórn Salvador Allende í Chile]] * Bók [[Germaine Greer]], ''[[Kvengeldingurinn]]'', kom út í London. * [[3. október]] - [[Úthafs- og loftslagsstofnun Bandaríkjanna]] var stofnuð. * [[3. október]] - [[Æskulýðsfylkingin]] sleit öll tengsl við [[Alþýðubandalagið]] og gerðist sjálfstæð stjórnmálahreyfing. * [[3. október]] - [[Menntaskólinn á Ísafirði]] var settur í fyrsta sinn. * [[4. október]] - [[Rauðsokkahreyfingin]] á Íslandi var stofnuð. * [[5. október]] - [[Led Zeppelin]] gaf út plötuna ''[[Led Zeppelin III]]''. * [[10. október]] - [[Fídjieyjar]] fengu sjálfstæði frá [[Bretland]]i. * [[10. október]] - [[Októberkreppan]]: Skæruliðasamtökin [[Front de libération du Québec]] rændu atvinnumálaráðherra fylkisins, [[Pierre Laporte]]. * [[16. október]] - [[Anwar Sadat]] var formlega skipaður [[forseti Egyptalands]] í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu. * [[17. október]] - [[Pierre Laporte]], fannst myrtur í skotti bifreiðar. * [[21. október]] - [[Nýja Litlabeltisbrúin]] var vígð í Danmörku. * [[24. október]] - [[Salvador Allende]] var kjörinn [[forseti Chile]]. ===Nóvember=== * [[Nóvember]] - Drög að sáttmála um norræna efnahagsbandalagið [[NORDEK]] voru samþykkt á fundi [[Norðurlandaráð]]s. Sáttmálinn var aldrei gerður. * [[1. nóvember]] - 142 létust þegar diskótek brann í [[Saint-Laurent-du-Pont]] í Frakklandi. * [[9. nóvember]] - Sovétmenn skutu geimfarinu [[Luna 17]] á loft með tunglbílinn [[Lunokhod 1]] innanborðs. * [[11. nóvember]] - [[Rafiðnaðarsamband Íslands]] var stofnað. * [[12. nóvember]] - [[Hvirfilbylurinn Bhola]] drap hálfa milljón manna í [[Bangladess]]. * [[13. nóvember]] - [[Hafez al-Assad]] rændi völdum í [[Sýrland]]i. * [[14. nóvember]] - [[Bílgreinasambandið]] var stofnað á Íslandi. * [[16. nóvember]] - Flugvélin [[Lockheed L-1011 TriStar]] flaug í fyrsta skipti. * [[17. nóvember]] - Sovéski tunglbíllinn [[Lunokhod 1]] lenti á Tunglinu. * [[25. nóvember]] - Japanski rithöfundurinn [[Yukio Mishima]] reyndi að fremja valdarán í Japan ásamt nokkrum fylgismönnum sínum. Eftir að hafa mistekist að fá almenning á sitt band framdi hann sjálfsmorð með sverði. ===Desember=== * [[3. desember]] - [[Front de libération du Québec]] leystu [[James Cross]] úr haldi eftir sextíu daga í skiptum fyrir far fimm skæruliða til Kúbu. * [[3. desember]] - [[Burgos-réttarhöldin]] yfir sextán liðsmönnum [[ETA]] hófust í [[Burgos]] á Spáni. * [[4. desember]] - Ríkisstjórn Spánar setti tímabundin [[herlög]] í [[Baskaland]]i. * [[7. desember]] - [[Borghese-valdaránið]] á Ítalíu misfórst. * [[10. desember]] - [[Aleksandr Solzhenitsyn]] var neitað um fararleyfi frá Sovétríkjunum til að taka við [[bókmenntaverðlaun Nóbels|bókmenntaverðlaunum Nóbels]]. * [[15. desember]] - Sovéska geimfarið ''[[Venera 7]]'' lenti á [[Venus (pláneta)|Venusi]] og sendi þaðan gögn til jarðar. * [[16. desember]] - Ríkisstjórn Eþíópíu lýsti yfir [[neyðarástand]]i í [[Erítrea|Erítreu]] vegna aðgerða [[Frelsissamtök Erítreu|Frelsissamtaka Erítreu]]. * [[18. desember]] - Evrópska flugfélagið [[Airbus]] var stofnað. * [[18. desember]] - [[Skilnaður]] varð löglegur á Ítalíu eftir að ný lög gengu í gildi. * [[22. desember]] - [[Líbýska byltingarráðið]] lýsti því yfir að allar bankainnistæður í landinu yrðu þjóðnýttar. * [[28. desember]] - Þrír liðsmenn [[ETA]] voru dæmdir til dauða í Burgos-réttarhöldunum. Dómnum var síðar breytt vegna alþjóðlegs þrýstings. * [[30. desember]] - Um 15.000 manns lögðu niður vinnu í [[Baskaland]]i til að mótmæla dómnum í Burgos-réttarhöldunum. ===Ódagsett=== * Hljómsveitin [[Kraftwerk]] var stofnuð í Vestur-Þýskalandi. * Hljómsveitin [[Stuðmenn]] var stofnuð á Íslandi. * Hljómsveitin [[Emerson, Lake & Palmer]] var stofnuð í Bretlandi. * Hljómsveitin [[Queen]] var stofnuð í Bretlandi. ==Fædd== * [[7. janúar]] - [[Anna Mjöll Ólafsdóttir]], íslensk söngkona. * [[7. janúar]] - [[Jón Víðis Jakobsson]], íslenskur töframaður. * [[26. janúar]] - [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]], íslenskur stjórnmálamaður. * [[31. janúar]] - [[Minnie Driver]], bresk leik- og söngkona. * [[4. febrúar]] - [[Gabrielle Anwar]], bresk leikkona. * [[14. febrúar]] - [[Simon Pegg]], breskur leikari. * [[22. febrúar]] - [[Erlendur Eiríksson]], íslenskur leikari. * [[5. mars]] - [[Aleksandar Vučić]], forseti Serbíu. * [[7. mars]] - [[Rachel Weisz]], bresk leikkona. * [[12. mars]] - [[Marta Nordal]], íslensk leikkona. [[Mynd:PaulOscar-ScalaLondon-20080425.jpg|thumb|right|Páll Óskar]] * [[16. mars]] - [[Páll Óskar]], íslenskur söngvari. * [[18. mars]] - [[Queen Latifah]], bandarísk söngkona. * [[24. mars]] - [[Lara Flynn Boyle]], bandarísk leikkona. * [[27. mars]] - [[Mariah Carey]], bandarísk söngkona. * [[27. mars]] - [[Gaia Zucchi]], ítölsk leikkona. * [[30. mars]] - [[Secretariat]], bandarískur veðhlaupahestur (d. [[1989]]). * [[14. apríl]] - [[Emre Altuğ]], tyrkneskur söngvari. * [[19. apríl]] - [[Jón Páll Eyjólfsson]], íslenskur leikstjóri. * [[20. apríl]] - [[Shemar Moore]], bandarískur leikari. * [[25. apríl]] - [[Jason Lee]], bandarískur leikari. * [[28. apríl]] - [[Diego Simeone]], argentínskur knattspyrnumaður og þjálfari. * [[29. apríl]] - [[Uma Thurman]], bandarísk leikkona. * [[4. maí]] - [[Ingólfur Júlíusson]], íslenskur ljósmyndari (d. [[2013]]). * [[18. maí]] - [[Tina Fey]], bandarísk leikkona. [[Mynd:NaomiCampbell.jpg|thumb|right|Naomi Campbell]] * [[22. maí]] - [[Naomi Campbell]], bresk fyrirsæta. * [[23. maí]] - [[Yigal Amir]], ísraelskur hægriöfgamaður. * [[25. maí]] - [[Jamie Kennedy]], bandarískur leikari. * [[29. maí]] - [[Roberto Di Matteo]], ítalskur knattspyrnustjóri. * [[3. júní]] - [[Stefán Máni]], íslenskur rithöfundur. * [[6. júní]] - [[Stefán Eiríksson]], útvarpsstjóri [[Rúv|RÚV]]. * [[10. júní]] - [[Gerður Kristný]], íslenskt skáld. * [[13. júní]] - [[Halldór Gylfason]], íslenskur leikari. * [[15. júní]] - [[Leah Remini]], bandarísk leikkona. * [[20. júní]] - [[Moulay Rachid]], prins í Marokkó. * [[21. júní]] - [[Ásgeir Jónsson]], íslenskur hagfræðingur og seðlabankastjóri. * [[26. júní]] - [[Sean Hayes]], bandarískur leikari. * [[26. júní]] - [[Chris O'Donnell]], bandarískur leikari. * [[2. júlí]] - [[Arnar Sævarsson]], íslenskur tónlistarmaður. * [[8. júlí]] - [[Beck]], bandarískur tónlistarmaður. * [[18. júlí]] - [[Ármann Jakobsson]], íslenskufræðingur og rithöfundur. * [[18. júlí]] - [[Sverrir Jakobsson]], íslenskur sagnfræðingur. * [[2. ágúst]] - [[Kevin Smith]], bandarískur leikari. * [[3. ágúst]] - [[Þorkell Heiðarsson]], íslenskur líffræðingur. * [[9. ágúst]] - [[McG]], bandarískur leikstjóri. * [[13. ágúst]] - [[Alan Shearer]], enskur knattspyrnumaður. * [[16. ágúst]] - [[Seth Peterson]], bandarískur leikari. * [[23. ágúst]] - [[Jay Mohr]], bandarískur leikari. * [[25. ágúst]] - [[Claudia Schiffer]], þýsk fyrirsæta. * [[3. september]] - [[Maria Bamford]], bandarísk leikkona. * [[4. september]] - [[Richard Speight Jr.]], bandarískur leikari. * [[13. september]] - [[Louise Lombard]], bresk leikkona. * [[19. september]] - [[Victor Williams]], bandarískur leikari. * [[21. september]] - [[Rob Benedict]], bandarískur leikari. * [[2. október]] - [[Stephanie Sunna Hockett]], íslensk fegurðardrottning og leikkona. * [[8. október]] - [[Matt Damon]], bandarískur leikari. * [[12. október]] - [[Cody Cameron]], bandarískur leikstjóri. * [[19. október]] - [[Chris Kattan]], bandarískur leikari. * [[20. október]] - [[Javier Milei]], forseti Argentínu. * [[29. október]] - [[Edwin van der Sar]], hollenskur knattspyrnumaður. * [[30. október]] - [[Björgvin G. Sigurðsson]], íslenskur stjórnmálamaður. * [[31. október]] - [[Nolan North]], bandarískur leikari. * [[4. nóvember]] - [[Malena Ernman]], sænsk söngkona. * [[18. nóvember]] - [[Mike Epps]], bandarískur uppistandari. * [[19. nóvember]] - [[Heiðar Már Sigurðsson]], íslenskur viðskiptafræðingur. * [[20. nóvember]] - [[Sabrina Lloyd]], bandarísk leikkona. * [[21. nóvember]] - [[Árni Pétur Reynisson]], íslenskur leikari. * [[27. nóvember]] - [[María Reyndal]], íslenskur leikstjóri. * [[4. desember]] - [[Fikret Alomerović]], makedónskur knattspyrnumaður. * [[6. desember]] - [[Grímur Atlason]], íslenskur framkvæmdastjóri. * [[14. desember]] - [[Anna Maria Jopek]], pólsk söngkona. * [[15. desember]] - [[Michael Shanks]], kanadískur leikari. * [[30. desember]] - [[María Pálsdóttir]], íslensk leikkona. ===Ódagsett=== * [[Allister Brimble]], breskur tónlistarmaður. ==Dáin== * [[2. febrúar]] - [[Bertrand Russell]], breskur heimspekingur, stærðfræðingur, rithöfundur og [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Nóbelsverðlaunahafi]] (f. [[1872]]). * [[5. febrúar]] - [[Eduard Fraenkel]], þýsk-enskur fornfræðingur (f. [[1888]]). * [[17. febrúar]] - [[Shmuel Yosef Agnon]], ísraelskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. [[1888]]). *[[11. maí]] - [[Katrín Thoroddsen]], íslenskur læknir og alþingiskona (f. [[1896]]). [[Mynd:Nelly_Sachs_1966.jpg|thumb|right|Nelly Sachs]] * [[12. maí]] - [[Nelly Sachs]], þýskur rithöfundur (f. [[1891]]). * [[22. maí]] - [[Jan Morávek]], austurrískur klarinettleikari og hljómsveitarstjóri (f. [[1912]]). * [[2. júní]] - [[Giuseppe Ungaretti]], ítalskt skáld (f. [[1888]]). * [[21. júní]] - [[Sukarno]], forseti Indónesíu (f. [[1901]]). * [[27. júní]] - [[Poul F. Joensen]], færeyskur rithöfundur (f. [[1898]]). * [[10. júlí]] - [[Bjarni Benediktsson (f. 1908)|Bjarni Benediktsson]], forsætisráðherra Íslands (f. [[1908]]). * [[27. júlí]] - [[Salazar|Antonio Oliveira de Salazar]], einræðisherra í Portúgal (f. [[1889]]). * [[22. ágúst]] - [[Vladimír Propp]], rússneskur þjóðfræðingur (f. [[1895]]). * [[1. september]] - [[François Mauriac]], franskur rithöfundur (f. [[1885]]). * [[14. september]] - [[Rudolf Carnap]], þýskur heimspekingur (f. [[1891]]). * [[18. september]] - [[Jimi Hendrix]], breskur tónlistarmaður (f. [[1942]]). * [[18. september]] - [[Pedro Cea]], úrúgvæskur knattspyrnumaður og þjálfari (f. [[1900]]). * [[19. september]] - [[Johannes Heinrich Schultz]], þýskur geðlæknir (f. [[1884]]). * [[25. september]] - [[Erich Maria Remarque]], þýskur rithöfundur (f. [[1898]]). * [[28. september]] - [[Gamal Abdel Nasser]], forseti Egyptalands (f. [[1918]]). * [[4. október]] - [[Árni Pálsson]], íslenskur verkfræðingur (f. [[1897]]). * [[4. október]] - [[Janis Joplin]], bandarísk söngkona (f. [[1943]]). * [[9. nóvember]] - [[Charles de Gaulle]], forseti Frakklands (f. [[1890]]). * [[25. nóvember]] - [[Yukio Mishima]], japanskur rithöfundur (f. [[1925]]). == [[Nóbelsverðlaunin]] == * [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Hannes Olof Gösta Alfvén]], [[Louis Eugène Félix Néel]] * [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Luis F Leloir]] * [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - Sir [[Bernard Katz]], [[Ulf von Euler]], [[Julius Axelrod]] * [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[Aleksandr Isaevich Solzhenitsyn]] * [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - [[Norman E. Borlaug]] * [[Nóbelsverðlaun í hagfræði|Hagfræði]] - [[Paul Samuelson]] {{commonscat}} [[Flokkur:1970]] gfkz75ivsvvtehurn2rnmthjq1ijn5c 1846 0 3193 1920804 1905083 2025-06-18T13:55:01Z Berserkur 10188 1920804 wikitext text/x-wiki {{Ár| [[1843]]|[[1844]]|[[1845]]|[[1846]]|[[1847]]|[[1848]]|[[1849]]| [[1831–1840]]|[[1841–1850]]|[[1851–1860]]| [[18. öldin]]|[[19. öldin]]|[[20. öldin]]| }} Árið '''1846''' ('''MDCCCXLVI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) == Á Íslandi == * [[16. mars]] - [[Heklugos árið 1845|Heklugosi]] lauk. * Hinrik prins frá [[Holland]]i kom til [[Ísland]]s um sumarið. Danska stjórnin bauð [[Torkil Abraham Hoppe|Th. Hoppe]] [[stiftamtmaður|stiftamtmanni]] að taka vel á móti honum. Var farið með hann að [[Geysir|Geysi]] og [[Krýsuvík]]ur. * [[1. október]] - Vígsla hins nýja skólahúss [[Menntaskólinn í Reykjavík|lærða skólans]] fór fram í Reykjavík og fyrsta skólasetning þar eftir flutninginn frá [[Bessastaðaskóli|Bessastöðum]]. * [[11. nóvember]] - Bein [[Reynistaðarbræður|Reynistaðarbræðra]], sem hurfu á [[Kjölur|Kili]] [[1780]], voru jarðsett á [[Reynistaður|Reynistað]]. Þau höfðu fundist þá um sumarið. * Mannskæður [[mislingar|mislingafaraldur]] gekk yfir landið. === Fædd === * [[8. október]] - [[Björn Jónsson]] ráðherra (f. 1846). === Dáin === * [[21. júlí]] - [[Sigurður Breiðfjörð]], skáld. (f. [[1798]]) == Erlendis == * [[13. janúar]] - Lengsta lestarbrú heims var reist í [[Feneyjar|Feneyjum]]. * [[19. febrúar]] - [[Lýðveldið Texas]] var lagt niður. Aðsetur fylkisins Texas var sett í [[Austin]]. * [[Mars]] - [[Kornlögin]], til verndar innlendri framleiðslu, á Bretlandi voru afnumin. * [[apríl]]/[[maí]] - [[Stríð Mexíkó og Bandaríkjanna]] hófst vegna deilna um landamæri Texas. * [[10. júní]] - Lýðveldið Kalifornía lýsti yfir sjálfstæði frá Mexíkó. * [[16. júní]] - [[Píus 9.]] varð páfi. * Ágúst - [[Kerósín]] var unnið úr kolum. * September - [[Annað Karlistastríðið]] hófst á Spáni. * [[23. september]] - [[Neptúnus (reikistjarna)|Neptúnus]] var uppgötvuð með sjónauka af þýsku stjörnufræðingunum Johann Gottfried Galle og Heinrich Louis d'Arrest * [[28. desember]] - [[Iowa]] varð 29. fylki Bandaríkjanna. === Fædd === * [[5. janúar]] - [[Rudolf Eucken]], þýskur heimspekingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. [[1926]]). * [[5. maí]] - [[Henryk Sienkiewicz]], pólskur rithöfundur og [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Nóbelsverðlaunahafi]] (d. [[1916]]). === Dáin === [[Flokkur:1846]] 2f08dq7qcc9gm6l26p8phitqndkplz6 1767 0 4446 1920795 1905119 2025-06-18T12:08:40Z Berserkur 10188 /* Á Íslandi */ 1920795 wikitext text/x-wiki {{Ár| [[1764]]|[[1765]]|[[1766]]|[[1767]]|[[1768]]|[[1769]]|[[1770]]| [[1751–1760]]|[[1761–1770]]|[[1771–1780]]| [[17. öldin]]|[[18. öldin]]|[[19. öldin]]| }} [[Mynd:Pacific-Ocean-Pitcairn-Island-on-globe-view-English.jpg|thumb|right|Evrópskir landkönnuðir sigldu um [[Suður-Kyrrahaf]] þetta ár.]] Árið '''1767''' ('''MDCCLXVII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) == Á Íslandi == * Brúðkaup [[Eggert Ólafsson|Eggerts Ólafssonar]] varalögmanns og Ingibjargar Guðmundsdóttur haldið í [[Reykholt (Borgarfirði)|Reykholti]]. * [[Nesstofa]] var fullbyggð. * [[Heklugos árið 1766|Heklugos stóð yfir]] (1766-1768) === Fædd === * [[27. desember]] - [[Stefán Stephensen]], amtmaður (d. [[1820]]). * [[Steinunn Sveinsdóttir]] á [[Sjöundá]] (d. [[1805]]). === Dáin === * [[22. maí]] - [[Þórarinn Jónsson]] sýslumaður á [[Grund (Eyjafjarðarsveit)|Grund]] (f. [[1719]]). == Erlendis == * [[27. febrúar]] - [[Karl 3. Spánarkonungur]] ákvað að reka [[Jesúítar|Jesúíta]] frá svæðum [[spænska heimsveldið|spænska heimsveldisins]]. * [[24. mars]] - [[Spánn]] tók yfir eyjarnar sem síðar voru kallaðar [[Falklandseyjar]], frá Frökkum, og nefndu þær ''Islas Malvinas''. * [[7. apríl]] - [[Konungsríkið Ayutthaya]] í Taílandi lagðist af eftir 4. alda tilvist þegar Kongbuang-veldið frá Búrma réðst þar inn. * [[17. júní]] - Enski skipstjórinn [[Samuel Wallis]] varð fyrstur Evrópubúa til að líta eyna [[Tahiti]] augum svo víst sé. * [[3. júlí]] - [[Robert Pitcairn]], 15 ára sjóliði, fann [[Pitcairn]]-eyju. * [[3. júlí]] - ''[[Adresseavisen]]'', elsta norska blaðið sem enn er til, kom út í fyrsta sinn. * [[9. október]] - [[Mason-Dixon-línan]] var afmörkuð af Charles Mason og Jeremiah Dixon, til að marka skil nýlendnanna Delaware, Pennsylvania og Maryland. Síðar varð línan mörk suður- og norðurríkja Bandaríkjanna. * [[12. október]] - [[William Watson]], læknir í London, gerði fyrstu samanburðarrannsóknina þegar hann bar saman þrjá hóp barna: Börn sem höfðu fengið [[bóluefni]] gegn [[bólusótt]], þau sem fengu aðra blöndu og önnur sem höfðu ekki fengið neitt. * [[28. október]] - Kaupmenn í [[Boston]] sniðgegnu breskar vörur til að mótmæla skattlagningu. * [[19. nóvember]] - [[Pólland]] varð rússneskt verndarsvæði undir skipunum frá rússneska hernámsliði í landinu. * [[29. desember]] - Bretar hófu samninga við 6 ættbálka [[Írókesar|Írókesa]] um frið í N-Ameríku. === Fædd === * [[15. mars]] - [[Andrew Jackson]], sjöundi forseti Bandaríkjanna (d. [[1845]]). * [[11. júlí]] - [[John Quincy Adams]], sjötti forseti Bandaríkjanna (d. [[1848]]). * [[28. október]] - [[Marie Sophie Frederikke Danadrottning|Marie Sophie Frederikke]] af Hessen-Kassel, drottning Danmerkur, kona [[Friðrik 6. Danakonungur|Friðriks 6.]] (d. [[1852]]). === Dáin === * [[13. mars]] - [[Maria Josepha af Saxlandi]], krónprinsessa Frakklands og móðir konunganna [[Loðvík 16.|Loðvíks 16.]], [[Loðvík 18.|Loðvíks 18.]] og [[Karl 10. Frakkakonungur|Karls 10.]] (f. [[1731]]). * [[28. maí]] - [[Maria Josepha af Bæheimi]], keisarynja, kona [[Jósef 2. keisari|Jósefs 2]]., lést úr bólusótt (f. [[1739]]). [[Flokkur:1767]] fa80ehq42icyzeyjjzt9gzb7g9rye7z Hæstiréttur Íslands 0 22008 1920822 1911422 2025-06-18T21:22:03Z Islitrottir 104548 /* Dómarar Hæstaréttar */ 1920822 wikitext text/x-wiki [[File:Hæstiréttur Íslands 2018.jpg|thumb|Hæstiréttur Íslands]] '''Hæstiréttur Íslands''' er æðsti [[dómstóll]] Íslands af þremur dómsstigum, þar sem [[Landsréttur]] og [[Héraðsdómar Íslands|Héraðsdómstólarnir]] eru lægri. Átta [[dómari|dómarar]] sitja í dómstólnum og eru skipaðir af [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] samkvæmt tillögum [[dómsmálaráðherra]]. Dómstólalög kveða á um að við dómstólinn skuli eiga sæti sjö dómarar en við breytinguna á dómstólaskipan er átti sér stað í upphafi ársins 2018 var ákveðið að fækka reglulegum dómurum réttarins úr níu niður í sjö, án þess þó að víkja sitjandi dómurum. Dómstóllinn er ekki nefndur á nafn í [[Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands|stjórnarskránni]] en um hann gilda ''lög um dómstóla'' nr. 50/2016. Aðsetur Hæstarétts er við Lindargötu 2 í [[Reykjavík]], í húsi sem var sérstaklega byggt fyrir starfsemi hans og tekið í notkun [[1996]]. == Saga == === Stofnun Hæstaréttar Íslands === Aðdragandi að stofnun Hæstaréttar Íslands var all langur og mjög samofinn sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar á 19. öld. Ein krafan var að æðsta dómsvald í íslenskum málum yrði flutt inn í landið. Kom þessi krafa um innlent æðsta dómsvald í íslenskum sérmálum fyrst fram á þjóðfundinum 1851. Allan síðari hluta 19. aldar var málinu hreyft aftur og aftur, en náði ekki fram að ganga. Með sambandslögunum frá 1918 fékk Ísland síðan viðurkenningu á fullveldi sínu og tók í sínar hendur bæði framkvæmdar- og löggjafarvaldið. Í 10. gr. þeirra var ákveðið, að Hæstiréttur Danmerkur skyldi hafa á hendi æðsta dómsvald í íslenskum málum, þar til Íslendingar kynnu sjálfir að stofna sinn eigin dómstól. Íslendingar hófust þegar handa um að nýta sér þessa heimild í sambandslögunum. Var prófessor Einari Arnórssyni falið að semja frumvarp til laga um Hæstarétt og var það lagt fyrir Alþingi árið 1919 og samþykkt þar að mestu óbreytt. Hæstiréttur var stofnaður með lögum árið 1919 og tók til starfa árið 1920. Áður hafði [[Landsyfirréttur]] verið æðsti dómstóllinn innanlands, en dómum hans mátti áfrýja til [[Hæstiréttur Danmerkur|Hæstaréttar Danmerkur]] í [[Kaupmannahöfn]]. Með stofnun Hæstaréttar fluttist lokaorðið í íslenskum dómsmálum heim til Íslands. === Fyrsta setning Hæstaréttar === Í ræðu sem Sveinn Björnsson, þá málafærslumaður, hélt fyrir hönd lögmanna við fyrstu setningu Hæstaréttar endurspeglast vel hversu þessi atburður var talinn samofinn sjálfstæðisbaráttunni: „''Háu dómendur!'' ''Þessi stund mun jafnan talin merkisstund í sögu íslenzku þjóðarinnar. Sú stund er æðstu dómendur í íslenzkum málum taka aftur sæti til dóma á fósturjörð vorri. Þessi atburður, sem hér á sér stað nú í dag, hlýtur að vekja fögnuð í hjörtum allra Íslendinga. Hann er einn af áþreifanlegu vottunum um að vér höfum aftur fengið fullveldi um öll vor mál''.” Í upphafi skipuðu Hæstarétt dómstjóri og 4 meðdómendur, sem skipaðir voru af konungi á ábyrgð ráðherra. Fjöldi dómara hefur verið breytilegur. Síðast var dómurum fjölgað við Hæstarétt árið 1994 og eru þeir nú 9 talsins. Málflutningur fyrir Hæstarétti var frá upphafi munnlegur. Það var nýlunda hér á landi. Kristján Jónsson, fyrsti forseti réttarins, sem þá var kominn á efri ár, var ekki að öllu leyti sáttur við þetta, enda alls óvanur munnlegum málflutningi. Í endurminningum Sveins Björnssonar kemur fram að hann átti tal við Kristján um munnlegu málfærsluna. Þá átti Kristján að hafa sagt: „Blessaðir farið nú ekki að halda langar ræður. Þið megið vita, að við byggjum dóm okkar á dómsgjörðum, sem eru skrifaðar. Þar er eitthvað að halda sér að. Hvernig eigum við að muna það sem þið kunnið að segja? Maður freistast til að hlusta ekki á ykkur.” Síðan þessi orð voru mælt hefur runnið mikið vatn til sjávar og menn eru nú almennt sammála um ágæti munnlegs málflutnings fyrir réttinum. Ætla má þó að enn myndu dómarar réttarins taka undir það heilræði Kristjáns Jónssonar til hæstaréttarlögmanna að halda ekki langar ræður. Í orðum dr. Þórðar Eyjólfssonar, forseta Hæstaréttar á 25 ára afmæli réttarins 1945, kemur glögglega fram, á hvern hátt hæstaréttardómarar hafa litið starf sitt. Hann sagði: „En hitt má oss aldrei úr minni falla, að mestar kröfur ber oss að gera til sjálfra vor. Starfi voru fylgir mikil ábyrgð. Þegar mál hefur verið hér sótt og varið og dómur á það lagður, verður þeirri úrlausn ekki síðar haggað. Það má aldrei bregðast, að við hvert mál, smátt sem stórt, sé lögð hin fyllsta alúð og allt gert, sem í voru valdi stendur, er tryggi rétta úrlausn þess samkvæmt landslögum og rétti. Með því móti einu getum vér vænzt þess, að dómstóllinn njóti trausts þjóðarinnar og verði um ókomna tíma vanda sínum vaxinn.” Á 75 ára afmæli Hæstaréttar var sérstaklega lögð áhersla á fyrir Íslendinga að huga að mikilvægi óháðs dómsvalds og réttaröryggis. Minnst var orða Einars Arnalds, sem var forseti Hæstaréttar á 50 ára afmæli hans. „Á Hæstarétti hvíla þær skyldur að heiðra þann meginrétt, sem stjórnskipun okkar er reist á. Fjöldi þjóða býr ekki enn við réttaröryggi, en reynsla kynslóðanna kennir, að óháð dómsvald er frumskilyrði þess, að heilbrigt þjóðlíf geti þróazt. Helgustu mannréttindi verða ekki í raun tryggð nema í skjóli sjálfstæðs og óhlutdrægs dómsvalds.” === Bygging hæstaréttar === Hæstiréttur var fyrst til húsa í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg en frá 1949 í dómhúsinu við Lindargötu. Dómsmálaráðherra tók fyrstu skóflustunguna að hinu nýja dómhúsi Hæstaréttar við Arnarhól 15. júlí 1994, lagði hornsteininn að byggingunni á 75 ára afmæli dómsins 16. febrúar 1995 og afhenti hana réttinum til afnota 5. september 1996. Arkitektar hússins eru Margrét Harðardóttir og Steve Christer, Studio Granda, Reykjavík. Teikning þeirra hlaut 1. verðlaun í samkeppni um nýbyggingu fyrir Hæstarétt, sem efnt var til á árinu 1993, en dómnefnd bárust alls 40 tillögur. == Dómarar Hæstaréttar == {|class="sortable wikitable" style="text-align: right;" |- !# !Dómari !Skipun !Lét af störfum |- |rowspan="5"|1 |style="text-align: left;"|[[Halldór Daníelsson]] |rowspan="5"|1. desember 1919 |16. september 1923 |- |style="text-align: left;"|[[Kristján Jónsson|Kristján Jónsson]] |2. júlí 1926 |- |style="text-align: left;"|[[Lárus Kristján Ingvaldur Hákonarson Bjarnason]] |31. mars 1931 |- |style="text-align: left;"|[[Eggert Ólafur Eggertsson Briem]] |13. ágúst 1935 |- |style="text-align: left;"|[[Páll Einarsson]] |13. ágúst 1935 |- |6 |style="text-align: left;"|[[Einar Arnórsson]] |1. september 1932 |30. apríl 1945 |- |rowspan="2"|7 |style="text-align: left;"|[[Þórður Eyjólfsson]] |rowspan="2"|1. október 1935 |31. desember 1965 |- |style="text-align: left;"|''[[Gizur Ísleifsson Bergsteinsson]]*'' |1. mars 1972 |- |rowspan="3"|9 |style="text-align: left;"|[[Jón Ásbjörnsson]] |rowspan="3"|1. maí 1945 |31. mars 1960 |- |style="text-align: left;"|[[Árni Tryggvason (Hæstaréttardómari)|Árni Tryggvason]] |31. maí 1964 |- |style="text-align: left;"|[[Jónatan Hallvarðsson]] |31. desember 1969 |- |12 |style="text-align: left;"|[[Lárus Jóhannesson]] |1. maí 1960 |10. mars 1964 |- |rowspan="2"|13 |style="text-align: left;"|[[Einar Arnalds]] |rowspan="2"|1. ágúst 1964 |29. febrúar 1976 |- |style="text-align: left;"|[[Logi Einarsson (hæstaréttardómari)|Logi Einarsson]] |31. desember 1982 |- |15 |style="text-align: left;"|[[Benedikt Sigurjónsson]] |1. janúar 1966 |31. desember 1981 |- |16 |style="text-align: left;"|[[Gunnar Thoroddsen|Gunnar Sigurðsson Thoroddsen]] |1. janúar 1970 |16. september 1970 |- |17 |style="text-align: left;"|[[Magnús Þórarinn Torfason]] |15. nóvember 1970 |31. desember 1987 |- |18 |style="text-align: left;"|[[Ármann Snævarr]] |1. maí 1972 |31. október 1984 |- |19 |style="text-align: left;"|[[Björn Sveinbjörnsson]] |22. júní 1973 |10. október 1985 |- |20 |style="text-align: left;"|[[Þór Heimir Vilhjálmsson]] |1. mars 1976 |30. júní 1995 |- |21 |style="text-align: left;"|[[Sigurgeir Jónsson|Sigurgeir Jónsson]] |1. ágúst 1979 |30. júní 1986 |- |22 |style="text-align: left;"|[[Halldór Þorbjörnsson]] |1. september 1982 |31. ágúst 1987 |- |23 |style="text-align: left;"|[[Magnús Jónasson Thoroddsen]] |1. janúar 1982 |8. desember 1989 |- |24 |style="text-align: left;"|[[Guðmundur Jónsson]] |1. janúar 1983 |31. ágúst 1991 |- |25 |style="text-align: left;"|[[Guðmundur Skaftason]] |1. nóvember 1984 |31. desember 1989 |- |26 |style="text-align: left;"|[[Bjarni Kristinn Bjarnason]] |1. janúar 1986 |31. desember 1991 |- |27 |style="text-align: left;"|[[Guðrún Erlendsdóttir]] |1. júlí 1986 |15. apríl 2006 |- |28 |style="text-align: left;"|[[Hrafn Bragason]] |1. september 1987 |31. ágúst 2007 |- |29 |style="text-align: left;"|[[Benedikt Blöndal]] |11. febrúar 1988 |22. apríl 1991 |- |30 |style="text-align: left;"|[[Haraldur Henrysson]] |1. janúar 1989 |31. ágúst 2003 |- |31 |style="text-align: left;"|[[Hjörtur Torfason]] |1. mars 1990 |28. febrúar 2001 |- |32 |style="text-align: left;"|[[Gunnar Magnús Guðmundsson]] |1. júní 1991 |31. ágúst 1994 |- |33 |style="text-align: left;"|[[Pétur Kristján Hafstein]] |1. október 1991 |30. september 2004 |- |34 |style="text-align: left;"|[[Garðar Kristjánsson Gíslason]] |1. janúar 1992 |30. september 2012 |- |35 |style="text-align: left;"|[[Gunnlaugur Claessen]] |1. september 1994 |31. ágúst 2013 |- |36 |style="text-align: left;"|[[Arnljótur Björnsson]] |11. ágúst 1995 |31. ágúst 2000 |- |37 |style="text-align: left;"|[[Árni Kolbeinsson]] |1. nóvember 2000 |28. febrúar 2014 |- |38 |style="text-align: left;"|[[Ingibjörg K. Benediktsdóttir]] |1. mars 2001 |28. febrúar 2014 |- |39 |style="text-align: left;"|[[Jón Steinar Gunnlaugsson]] |15. október 2004 |30. september 2012 |- |40 |style="text-align: left;"|[[Hjördís Björk Hákonardóttir]] |1. maí 2006 |31. júlí 2010 |- |41 |style="text-align: left;"|[[Markús Sigurbjörnsson]] |1. júlí 1994 |30. september 2019 |- |42 |style="text-align: left;"|[[Ólafur Börkur Þorvaldsson|'''Ólafur Börkur Þorvaldsson''']]* |'''1. september 2003''' |'''Í embætti''' |- |43 |style="text-align: left;"|[[Páll Hreinsson]] |1. september 2007 |15. september 2017 |- |44 |style="text-align: left;"|[[Viðar Már Matthíasson]] |10. september 2010 |30. september 2019 |- |rowspan="3"|45 |style="text-align: left;"|[[Eiríkur Tómasson]] |rowspan="3"|1. september 2011 |31. ágúst 2017 |- |style="text-align: left;"|[[Greta Baldursdóttir]] |31. ágúst 2020 |- |style="text-align: left;"|[[Þorgeir Örlygsson]] |31. ágúst 2020 |- |rowspan="2"|48 |style="text-align: left;"|[[Benedikt Bogason|'''Benedikt Bogason''']] |'''1. október 2012''' |'''Í embætti''' |- |style="text-align: left;"|[[Helgi Ingólfur Jónsson]] | # október 2012 |30. apríl 2020 |- |50 |style="text-align: left;"|[[Karl Axelsson|'''Karl Axelsson''']] |'''12. október 2015''' |'''Í embætti''' |- |51 |style="text-align: left;"|[[Ingveldur Einarsdóttir]] |'''1. janúar 2020''' |'''1. ágúst 2024''' |- |52 |style="text-align: left;"|[[Sigurður Tómas Magnússon|'''Sigurður Tómas Magnússon''']] |'''18. maí 2020''' |'''Í embætti''' |- |53 |style="text-align: left;"|[[Ása Ólafsdóttir|'''Ása Ólafsdóttir''']] | rowspan="2" |'''23. nóvember 2020''' |'''Í embætti''' |- |53 |style="text-align: left;"|[[Björg Thorarensen|'''Björg Thorarensen''']] |'''Í embætti''' |- |55 |style="text-align: left;"|[[Skúli Magnússon (umboðsmaður Alþingis)|'''Skúli Magnússon''']] |'''1. október 2024''' |'''Í embætti''' |} <nowiki>*</nowiki> Gizur Ísleifsson Bergsteinsson er sá dómari sem lengst allra hefur gengt embætti Hæstaréttardómara, eða í 36 ár og 152 daga - frá 1935 til 1972.<ref>{{Cite web|url=https://www.haestirettur.is/um-haestarett/fyrrverandi-domarar/|title=Fyrrverandi dómarar|website=www.haestirettur.is|access-date=2025-04-10}}</ref> Ólafur Börkur Þorvaldsson hefur setið lengst allra núverandi dómara við réttinn, eða frá árinu 2003. == Ytri tenglar == * [http://www.haestirettur.is/ Vefsíða Hæstaréttar Íslands] * [http://www.timarit.is/?issueID=417466&pageSelected=0&lang=0 ''Hæstiréttur 25 ára''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1945] * [http://www.althingi.is/lagas/nuna/2016050.html ''lög um dómstóla'' nr. 50/2016] {{Íslensk stjórnmál}} [[Flokkur:Íslenskir dómstólar]] h5exjw7pm1uaohxh3w7pl7q2lo8qlqi Næfurholt 0 24902 1920805 1859833 2025-06-18T13:56:48Z Berserkur 10188 1920805 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Næfurholt.jpg|thumb|Hluti af Næfurholtsjörð]] '''Næfurholt''' er landnámsjörð (fyrsti þekkti ábúandi vegin á alþingi 1196 Beinir Sigmundarson) og efsti bær á Rangárvöllum, um 12 km vnv frá [[Hekla|Heklu]], undir [[Bjólfell|Bjólfelli]]. Bærinn hefur oftar en einu sinni verið færður vegna náttúruhamfara, t.d. eftir [[ Heklugos árið 1845]]. Þó svo að bærinn sé mjög nálægt Heklu sést hún ekki frá núverandi bæjarstæði, vegna þess hve hár Bjólfellshálsinn er fyrir austan bæinn. Heimiliskirkja var í Næfurholtslandi frá því fyrir 1200 en var aflögð 1765. [[Mynd:Næfurholthouse.jpg|thumb|Bæjarstæði Næfurholt]] [[Flokkur:Rangárþing ytra]] [[Flokkur:Íslenskir sveitabæir]] kpcp4nesgzqyn0l02puaz3l3f45wo8g Heklugos árið 1104 0 27414 1920847 1920559 2025-06-19T11:18:18Z Berserkur 10188 1920847 wikitext text/x-wiki '''Eldgosið í [[Hekla|Heklu]]''' árið [[1104]] er stærsta gos í [[Hekla|Heklu]] á sögulegum tíma og var gjóskumyndunin um 2 [[Rúmmetri|km³]]. Ekkert [[hraun]] kom upp í gosinu. Gosið er annað stærsta öskugos á [[Ísland]]i á sögulegum tíma, á eftir gosinu í [[Öræfajökull|Öræfajökli]] árið [[1362]]. Gosið er einnig það [[kísill|kísilríkasta]] af öllum sögulegum gosum í Heklu. Býli í um 70 [[Kílómetri|km]] fjarlægð frá gosupptökum gjöreyðilögðust, en erfitt hefur reynst að leggja nákvæmt mat á hversu mikil eyðileggingin var af völdum gossins. Gjóskugeirinn frá gosinu barst til norðurs. Byggð í [[Þjórsárdalur|Þjórsárdal]] í námunda við Heklu fór í eyði. Einnig fóru bæir í [[Hrunamannahreppur|Hrunamannahreppi]] í eyði. {{Heklugos}} == Heimild == * [https://www.visindavefur.is/svar.php?id=84891 Hvað getið þið sagt mér um Heklugosið 1104? -Vísindavefurinn] * [https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=2 Tephrabase] [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1104]] l5fr5d41ctf2xl1kv80l9q24xqx5ivt Heklugos árið 1693 0 27415 1920856 1711457 2025-06-19T11:23:38Z Berserkur 10188 laga tengil 1920856 wikitext text/x-wiki '''Heklugos árið [[1693]]''' var kísilríkt [[blandgos]]. Engar heimildir eru til um gjóskufall utan [[Ísland]]s. Gosið stóð yfir í 7 eða 10,5 [[Mánuður|mánuði]]. Upphafsfasinn, sem stóð yfir í u.þ.b. 1 [[Klukkustund|klst]]. framleiddi mest af gjóskunni (90%) sem myndaðist í gosinu. [[Gjóska]]n barst að mestu leyti í VNV. Gjóskufallið olli víða tjóni á fiski, búfénaði og fuglum, sem drápust í kjölfar [[flúoreitrun|flúoreitrunar]]. {{Heklugos}} == Heimild == * [https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=28 Tephrabase] [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1693]] rxg6q8m3f2efixoulhhxino4evt6s0p Heklugos árið 1300 0 27417 1920851 1716392 2025-06-19T11:20:31Z Berserkur 10188 laga tengil 1920851 wikitext text/x-wiki '''Heklugos árið [[1300]]''' var kísilríkt [[blandgos]]. Engar heimildir eru til um gjóskufall utan [[Ísland]]s. Gosið var það næststærsta á sögulegum tíma og var upphafsfasinn mjög sprengivirkur (plínískur). Gjóska barst til norðurs og olli miklum skemmdum ásamt harðindum um veturinn sem kom í kjölfarið. Gosið stóð yfir í um 12 [[Mánuður|mánuði]]. Gosið hafði áhrif á fólk og búsetu. Í [[Fjölnir (tímarit)|Fjölni]] árið [[1839]] er áhrifum svo lýst: :„Um heklugosið 1300 kveður þar svo að orði, eptir [[Flateyjarannáll|Flateyarannál]] og annálabók Skúla fógeta: Að eldsuppkoman hafi verið með svo miklu afli, að fjallið hafi rifnað, svo sjást muni á meðan Ísland byggist. Í þeim eldi ljéku laus stór björg sem kol fyrir afli, svo af samkomu þeírra urðu brestir svo stórir, að  heyrði norður um land og víða annar staðar. Þaðan sló [[Vikur|vikri]] svo miklum á bæinn í [[Næfurholt|Næfurholti]], að brann þak af  húsum; vindur var af landsuðri, sá er bar norður yfir  land sand svo þykkan, að milli [[Vatnsskarð|Vatnsskarðs]] og Axarfjarðarheíðar var myrkur so mikið, að enginn maður  vissi hvurt var nótt eður dagur úti, meðan niður rigndi sandinum á jörðina og huldi hana alla. Í Borgar- og  Breiðafjarðardölum varð hann víða [[Kvartil (lengdarmálseining)|kvartils]] þykkur. Annað dag eptir fauk svo sandurinn, að trautt mátti finna leíð sína á sumum stöðum. Þá 2 daga þorðu menn ekki á  sjó að róa vegna myrkurs fyrir norðan land; þetta gjörðist III. idus Julii ([[13. júlí]]).“ <ref>[https://timarit.is/page/2012603?iabr=on Um fólksfjölgunina á Ísland,Fjölnir - Íslendski flokkurinn (01.01.1839), bls. 13]</ref>{{Heklugos}} == Heimild == * [https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=23 Tephrabase] == Tilvísanir == [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1300]] 54lo65outi6hfm78ayzfciy5ok26l57 Heklugos árið 1766 0 27418 1920846 1711458 2025-06-19T11:17:06Z Berserkur 10188 1920846 wikitext text/x-wiki '''Heklgosið árið [[1766]]''' var kísílríkt [[blandgos]]. Engar heimildir eru til um gjóskufall utan [[Ísland]]s. Gosið var það lengsta í [[Hekla|Heklu]] á sögulegum tíma og var upphafsfasi gossins mjög sprengivirkur (plínískur), með mikill gjóskuframleiðslu fyrstu 5-6 [[klukkustund]]irnar. Gjóskan barst að mestu leyti í norður. Þrátt fyrir tjón af völdum gjóskufalls, varð það ekki eins mikið og í Heklugosinu árið [[1693]], þar sem að gjóskugeirinn lá austan við byggð svæði á sunnanverðu Íslandi. Mikil [[hraun|hraunframleiðsla]] var í gosinu (1,3 km<sup>3</sup>) og sú mesta í Heklu á sögulegum tíma. Hraun rann aðallega suður og austur. <ref>[https://opinvisindi.is/bitstream/handle/20.500.11815/968/20190104GRO.pdf?sequence=1 Historical lava flow fields at Hekla volcano, South Iceland] Jökull, 2018</ref> Aðeins í gosinu í [[Lakagígar|Lakagígum]] árið [[1783]] var meiri hraunframleiðsla. Gosið stóð yfir, en fór dvínandi, frá lok ágúst [[1767]] og fram í mars [[1768]]. {{Heklugos}} == Heimild == * [https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=29 Tephrabase] ==Tilvísanir== [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1766]] tgqtr1072zk7m5v1dacf1ugfvf02v2u Heklugos árið 1158 0 27419 1920848 1711451 2025-06-19T11:18:58Z Berserkur 10188 laga tengil 1920848 wikitext text/x-wiki '''Heklugosið árið [[1158]]''' er annað gos í Heklu á sögulegum tíma, en það fyrsta þar sem [[hraun|hraunframleiðsla]] á sér stað. [[gjóskulag|Gjóskulagið]] sem myndaðist við gosið er einungis nýlega þekkt og er stefna gjóskugeirans í norðaustur. Í gosinu er áætlað að myndast hafi 0,33 [[Rúmkílómetri|km³]] af gjósku (reiknað sem nýfallinn gjóska). [[Jarðefnafræði|Jarðefnafræðileg]] samsetning gjóskunnar er talsvert frábrugðin gjóskunni frá gosinu árið [[1104]] en kísilinnihaldið er um 67-68%. {{Heklugos}} == Heimild == * [https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=3 Tephrabase] [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1158]] t1x9d78745wfkwsu0yxddw1adijc6gc Heklugos árið 1947 0 27462 1920858 1920558 2025-06-19T11:24:46Z Berserkur 10188 /* Tenglar */ 1920858 wikitext text/x-wiki '''Heklugos árið [[1947]]''' hófst um 6:40 um morguninn [[29. mars]] eftir 102 ára goshlé. Gosið stóð í um 13 mánuði og er talið vera það stærsta á Íslandi á 20. öld.. Það var sambærilegt við, eða örlítið minna en [[Heklugos árið 1510]]. Gosmökkurinn náði fljótt í um 30 kílómetra hæð. Hraun rann niður fjallið og bræðsluvatn olli miklu flóði í [[Ytri-Rangá]]. <ref>[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-03-29-fra-reykjarmekkinum-theytast-stor-bjorg-upp-i-loftid „Frá reykjarmekkinum þeytast stór björg upp í loftið“] RÚV</ref> Fyrstu daga goss­ins voru marg­ir gíg­ar virk­ir á um 5 km langri sprungu en síðar urðu tveir aðal­g­íg­ar virk­ir á há­tindi fjalls­ins, kallaðir Axl­argíg­ur og Topp­gíg­ur. Jarðfræðingar fóru fyrsta daginn til að kanna gosið. Meðal þeirra voru [[Sigurður Þórarinsson]], [[Steinþór Sigurðsson]] og [[Jóhannes Áskelsson]]. Komið var upp athugunarstöðvum við Næfurholt og Galtalæk. Steinþór lést um haustið þegar hann var við kvikmyndun á hraunjaðrinum þegar hann fékk á sig stein ofan úr honum. Tjón af ösku­fall­i varð lítið. Nokkrir sentimetrar af ösku lagðist yfir næstu bæi en rigningarsamt sumar skolaði henni burt. Gjóska úr gosinu féll í [[Álandseyjar|Álandseyjaklasanum]] í [[Eystrasalt]]i og í [[Finnland|Finnlandi]]. Einnig féll gjóska á skip suður af Íslandi, en virðist ekki hafa fallið á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjar]]. Tekið var eftir að gaspoll­ar mynduðust í lægðum í landslaginu og höfðu skepn­ur kafnað í þeim: Kindur, fuglar og tófur. Gosinu lauk seint í apríl [[1948]]. <ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/1997/03/27/hekla_vaknadi_1947_af_aldarsvefni_2/ HEKLA VAKNAÐI 1947 AF ALDARSVEFNI] Mbl.is</ref> Nýtt hraun þakti þá 48 ferkílómetra. {{Heklugos}} == Tenglar == * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000525403 Heklugosið 1947], grein í Eimreiðinni 1. apríl 1947 * [https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=5 Tephrabase.org] ==Tilvísanir== [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1947]] ixxztt50f48dvtqb51tjo312eg6ty7g Heklugos árið 1206 0 27463 1920849 1711452 2025-06-19T11:19:32Z Berserkur 10188 laga tengil 1920849 wikitext text/x-wiki '''Heklugos árið [[1206]]''' var kísilríkt [[blandgos]]. Ekki eru til neinar heimildir um gjóskufall utan [[Ísland]]s. Gjóskan barst í norðaustur yfir óbyggð svæði. {{Heklugos}} == Heimild == * [https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=21 Tephrabase] [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1206]] 6s54gg0bq8m2f7nia86zx44ihnyg8j9 Heklugos árið 1222 0 27464 1920850 1711453 2025-06-19T11:20:02Z Berserkur 10188 laga tengil 1920850 wikitext text/x-wiki '''Heklugos árið [[1222]]''' var kísilríkt [[blandgos]]. Ekki eru til heimildir um gjóskufall utan [[Ísland]]s. Lítið er vitað um gosið, fyrir utan hvenær það hófst. {{Heklugos}} == Heimild == * [https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=22 Tephrabase] [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1222]] i9cgqss25b1oej9rqtekxemluuzhkru Heklugos árið 1341 0 27465 1920852 1711455 2025-06-19T11:21:02Z Berserkur 10188 laga tengil 1920852 wikitext text/x-wiki '''Heklugos árið [[1341]]''' var kísilríkt [[blandgos]]. Ekki eru til heimildir um gjóskufall utan [[Ísland]]s. Þrátt fyrir að gosið hafi verið minniháttar, barst [[gjóska]] engu að síður í vestur og suðvestur yfir byggð. Mikill skepnufellir virðist hafa orðið af völdum [[flúoreitrun|flúoreitrunar]]. {{Heklugos}} == Heimild == * [https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=24 Tephrabase] [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1341]] ly1uk97ea157ialoozdxvviuxqpbz7b Heklugos árið 1389 0 27466 1920853 1711456 2025-06-19T11:21:32Z Berserkur 10188 laga tengil 1920853 wikitext text/x-wiki '''Heklugos árið [[1389]]''' var kísilríkt [[blandgos]]. Ekki eru til heimildir um gjóskufall utan [[Ísland]]s. Gosið varð líklega á seinni hluta ársins 1389 og gjóskan barst aðallega í suðaustur. [[Norðurhraun]] rann. Kirkjustaðurinn [[Skarð hið eystra]], [[Tjaldastaðir]] og e.t.v. fleiri bæir hurfu undir hraun. {{Heklugos}} == Heimild == * [https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=25 Tephrabase] [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1389]] 5kk2g2cizx046ykpn8s7s6b3p5cvy1w Heklugos árið 1510 0 27467 1920854 1702867 2025-06-19T11:22:05Z Berserkur 10188 laga tengil 1920854 wikitext text/x-wiki '''Heklugos árið [[1510]]''' er mjög sambærilegt við [[Heklugos árið 1947]]. Sprengikrafturinn var þó líklega meiri í þessu gosi. Gjóskan barst til suðausturs. Kísilinnihald gosefna er um 62% (wt SiO<sub>2</sub>) og er jarðefnafræðileg samsetning gjóskunnar nánast alveg eins og gjóskunnar frá gosinu árið [[1947]]. Gjóska frá þessu gosi hefur fundist bæði í [[Skotland]]i og á [[Írland]]i. {{Heklugos}} == Heimild == * [https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=4 Tephrabase] [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1510]] mmlckonv15y0e3mxx26ubor0zlqco2u Samkynhneigð 0 28841 1920813 1920511 2025-06-18T20:29:53Z Óskadddddd 83612 Færi yfir á hinsegin 1920813 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Lafond Sappho and Homer.jpg|thumb|310px|Hér sést [[Forngrikkir|forngrikkinn]] [[Saffó]] syngja fyrir [[Hómer]], umkringd konum. Saffó var talin samkynhneigð og bjó í eynni ''[[Lesbos]]'', þaðan er orðið ''lesbía'' komið. Málverkið er frá 1824. ]] [[Image:Édouard-Henri Avril (19).jpg|thumb|Édouard-Henri Avril, 1860]]'''Samkynhneigð''' nefnist það þegar einstaklingur laðast [[Tilfinning|tilfinningalega]] og/eða [[Kynlíf|kynferðislega]] aðallega að einstaklingum af sama [[Kyn (líffræði)|kyni]] og hann sjálfur. Samkynhneigðir [[Karl|karlmenn]] eru oft kallaðir '''hommar''', samkynhneigðar [[Kona|konur]] '''lesbíur'''. Samkynhneigð er, ásamt [[tvíkynhneigð]] og [[gagnkynhneigð]], ein af þremur helstu flokkum á [[Kynhneigð#Kynhneigðarskalinn|kynhneigðarskalanum]]. Ekki er vitað hvað veldur mismunandi [[kynhneigð]] í mönnum, en talið er að það orsakist af samspili [[Gen|erfðaþátta]], [[Hormón|hormóna]], og umhverfisþátta í [[Þungun|móðurkviði]] og að fólk hafi ekki val um það.<ref name="Lamanna">{{cite book|author1=Mary Ann Lamanna|author2=Agnes Riedmann|author3=Susan D Stewart|title=Marriages, Families, and Relationships: Making Choices in a Diverse Society|publisher=[[Cengage Learning]]|isbn=1305176898|year=2014|page=82|accessdate=February 11, 2016|url=https://books.google.com/books?id=fofaAgAAQBAJ&pg=PA82|quote=The reason some individuals develop a gay sexual identity has not been definitively established &nbsp;– nor do we yet understand the development of heterosexuality. The American Psychological Association (APA) takes the position that a variety of factors impact a person's sexuality. The most recent literature from the APA says that sexual orientation is not a choice that can be changed at will, and that sexual orientation is most likely the result of a complex interaction of environmental, cognitive and biological factors...is shaped at an early age...[and evidence suggests] biological, including genetic or inborn hormonal factors, play a significant role in a person's sexuality (American Psychological Association 2010).}}</ref><ref name="Stuart">{{cite book|author=Gail Wiscarz Stuart|title=Principles and Practice of Psychiatric Nursing|publisher=[[Elsevier Health Sciences]]|isbn=032329412X|year=2014|page=502|accessdate=February 11, 2016|url=https://books.google.com/books?id=ivALBAAAQBAJ&pg=PA502|quote=No conclusive evidence supports any one specific cause of homosexuality; however, most researchers agree that biological and social factors influence the development of sexual orientation.}}</ref><ref name="Långström2010">{{Cite journal|last1=Långström|first1=N.|last2=Rahman|first2=Q.|last3=Carlström|first3=E.|last4=Lichtenstein|first4=P.|title=Genetic and Environmental Effects on Same-sex Sexual Behavior: A Population Study of Twins in Sweden|doi=10.1007/s10508-008-9386-1|journal=Archives of Sexual Behavior|volume=39|issue=1|pages=75–80|year=2008|pmid=18536986|pmc=}}</ref> Vísbendingar benda ekki til þess að kynhneigð ráðist af [[uppeldi]].<ref name="rcp20072">{{cite web|url=http://www.rcpsych.ac.uk/workinpsychiatry/specialinterestgroups/gaylesbian/submissiontothecofe.aspx|title=Submission to the Church of England's Listening Exercise on Human Sexuality|publisher=The Royal College of Psychiatrists|accessdate=13 June 2013}}</ref> Vísindalegar rannsóknir hafa sýnt að samkynhneigð, líkt og aðrar kynhneigðir, sé eðlilegur hluti af breytileika innan margra [[Tegund (líffræði)|dýrategunda.]]<ref name="apahelp">{{cite web|title=Sexual orientation, homosexuality and bisexuality|publisher=[[American Psychological Association]]|accessdate=August 10, 2013|url=http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx|archivedate=8 August 2013|archiveurl=https://web.archive.org/web/20130808032050/http://www.apa.org/helpcenter/sexual-orientation.aspx}}</ref><ref name="PAHO">{{cite web|title="Therapies" to change sexual orientation lack medical justification and threaten health|url=http://new.paho.org/hq/index.php?option=com_content&task=view&id=6803&Itemid=1926|publisher=Pan American Health Organization|accessdate=26 May 2012|url-status = dead|archiveurl=https://web.archive.org/web/20120523040848/http://new.paho.org/hq/index.php?option=com_content&task=view&id=6803&Itemid=1926|archivedate=23 May 2012|df=dmy-all}}</ref> [[Sálfræðimeðferð|Sálfræðimeðferðir]] og önnur inngrip hafa ekki sýnt að þau geti haft áhrif á kynhneigð.<ref name="apa2009">American Psychological Association: [http://www.apa.org/about/governance/council/policy/sexual-orientation.aspx Resolution on Appropriate Affirmative Responses to Sexual Orientation Distress and Change Efforts]</ref> Í kringum 3,5% af fullorðnum skilgreina sig sem sam- eða tvíkynhneigð samkvæmt könnun sem gerð var í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] árið 2011.<ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/research/census-lgbt-demographics-studies/how-many-people-are-lesbian-gay-bisexual-and-transgender|author=Gary Gates|title=How Many People are Lesbian, Gay, Bisexual and Transgender?|publisher=''[[UCLA School of Law#Sexual orientation law|The Williams Institute]]''|date=April 2011|accessdate=May 12, 2014|archive-date=júlí 21, 2017|archive-url=https://web.archive.org/web/20170721165514/http://williamsinstitute.law.ucla.edu/research/census-lgbt-demographics-studies/how-many-people-are-lesbian-gay-bisexual-and-transgender/|url-status = dead}}</ref><ref>{{cite web|url=http://williamsinstitute.law.ucla.edu/wp-content/uploads/Gates-How-Many-People-LGBT-Apr-2011.pdf|format=PDF|author=Gary Gates|title=How many people are lesbian, gay, bisexual, and transgender?|publisher=''[[UCLA School of Law#Sexual orientation law|The Williams Institute]]''|page=1|date=April 2011}}</ref> Á milli 2% og 11% af fullorðnum hafa átt í einhverju kynferðislegu sambandi við einstakling af sama kyni.<ref name="Billy1993">{{Cite journal|doi=10.2307/2136206|vauthors=Billy JO, Tanfer K, Grady WR, Klepinger DH|title=The sexual behavior of men in the United States|jstor=2136206|journal=Family Planning Perspectives|volume=25|issue=2|pages=52–60|year=1993|pmid=8491287}}</ref><ref name="Binson1995">{{Cite journal|doi=10.1080/00224499509551795|first1=Diane|last1=Binson|first2=Stuart|last2=Michaels|first3=Ron|last3=Stall|first4=Thomas J.|last4=Coates|first5=John H.|last5=Gagnon|first6=Joseph A.|last6=Catania|year=1995|title=Prevalence and Social Distribution of Men Who Have Sex with Men: United States and Its Urban Centers|url=https://archive.org/details/sim_journal-of-sex-research_1995_32_3/page/245|journal=The Journal of Sex Research|volume=32|issue=3|pages=245–54|jstor=3812794}}</ref><ref name="Johnson1992">{{Cite journal|vauthors=Johnson AM, Wadsworth J, Wellings K, Bradshaw S, Field J|title=Sexual lifestyles and HIV risk|journal=Nature|volume=360|issue=6403|pages=410–2|date=December 1992|pmid=1448163|doi=10.1038/360410a0}}</ref><ref name="Bogaert2004">{{Cite journal|author=Bogaert AF|title=The prevalence of male homosexuality: the effect of fraternal birth order and variations in family size|journal=Journal of Theoretical Biology|volume=230|issue=1|pages=33–7|date=September 2004|pmid=15275997|doi=10.1016/j.jtbi.2004.04.035}} Bogaert argues that: "The prevalence of male homosexuality is debated. One widely reported early estimate was 10% (e.g., Marmor, 1980; Voeller, 1990). Some recent data provided support for this estimate (Bagley and Tremblay, 1998), but most recent large national samples suggest that the prevalence of male homosexuality in modern western societies, including the United States, is lower than this early estimate (e.g., 1–2% in Billy et al., 1993; 2–3% in Laumann et al., 1994; 6% in Sell et al., 1995; 1–3% in Wellings et al., 1994). It is of note, however, that homosexuality is defined in different ways in these studies. For example, some use same-sex behavior and not same-sex attraction as the operational definition of homosexuality (e.g., Billy et al., 1993); many sex researchers (e.g., Bailey et al., 2000; Bogaert, 2003; Money, 1988; Zucker and Bradley, 1995) now emphasize attraction over overt behavior in conceptualizing sexual orientation." (p. 33) Also: "...the prevalence of male homosexuality (in particular, same-sex attraction) varies over time and across societies (and hence is a "moving target") in part because of two effects: (1) variations in fertility rate or family size; and (2) the fraternal birth order effect. Thus, even if accurately measured in one country at one time, the rate of male homosexuality is subject to change and is not generalizable over time or across societies." (p. 33)</ref> Í [[Bretland|breskri]] könnun frá 2010 sögðust 95% [[Bretland|Breta]] skilgreina sig sem [[Gagnkynhneigð|gagnkynhneigða]], 1,5% sem sam- eða tvíkynhneigða, og 3,5% voru óvissir eða svöruðu ekki spurningunni.<ref name="more-or-less-2010-10-01">{{cite web|last=Harford|first=Tim|title=More or Less examines Office for National Statistics figures on gay, lesbian and bisexual people|url=http://www.bbc.co.uk/programmes/b00tznbk|publisher=BBC|date=1 October 2010}}</ref><ref>{{cite web|title=Measuring Sexual Identity : Evaluation Report, 2010|url=http://www.ons.gov.uk/ons/rel/ethnicity/measuring-sexual-identity---evaluation-report/2010/index.html|publisher=[[Office for National Statistics]]|date=23 September 2010}}</ref> == Samkynhneigð til forna == [[Mynd:Deanna Geiger and Janine Nelson Geiger v. Kitzhaber.jpg|thumb|Lesbíur ([[Bandaríkin]], 2013).]] Hugmyndin um samkynhneigð er tiltölulega ný af nálinni og varla til fyrir lok 19. aldar en þá varð mikið hneykslismál í kringum rithöfundinn [[Oscar Wilde]] sem var fangelsaður fyrir að hafa átt samræði við aðra karlmenn.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5460|title=Þekktist samkynhneigð á víkingatímanum?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2025-05-06}}</ref> Miklar umræður hafa staðið yfir um hvort hugmyndin um samkynhneigð hafi verið til staðar í [[fornöld]] eða á [[Miðaldir|miðöldum]], jafnvel þótt hugtakið sjálft hafi ekki verið til. Miðaldafræðingurinn [[John Boswell]] taldi að eins konar samkynhneigð pör hefðu verið til á miðöldum, en margir fræðimenn hafa andmælt því og nýjustu rannsóknir hafna hugtakinu samkynhneigð að mestu leyti. Flestir eru á því að á [[Víkingaöld|víkingatímanum]] (800-1100) hafi einstaklingar sem höfðu áhuga á fólki af sama kyni hvorki talið sig samkynhneigða né talið sig geta valið á milli þess að elska karla eða konur. Núverandi flokkun byggir að miklu leyti á tilfinningum einstaklingsins og hverjum hann laðast að, en í ýmsum samfélögum hefur sú flokkun ekki verið til og fólk þá flokkað eftir því með hverjum það stundar kynlíf eða hvaða hlutverki það gegnir í kynlífi. === Hugmyndin milli menningarheima === Tekið var saman yfirlit yfir helstu menningarheima sem voru uppi fyrir tíma [[Iðnbyltingin|iðnbyltingarinnar]]. Af 42 menningarheimum voru 41% eindregið á móti kynferðislegri hegðun milli einstaklinga af sama kyni, hjá 21% var sú hegðun tekin í sátt eða hunsuð, og hjá 12% var hugmyndin óþekkt. Í annarri samantekt af 70 menningarheimum var hugmyndin um þá hegðun til staðar hjá 41%, en hjá 59% var hugmyndin sjaldgæf eða ekki til staðar.<ref>Adolescence and puberty By John Bancroft, June Machover Reinisch, p.162</ref> Í þeim menningarheimum sem byggja á [[Abrahamísk trúarbrögð|Abrahamstrú]] ([[Kristni]], [[Íslam]], [[Gyðingdómur]]) hefur verið harkaleg andstaða við [[endaþarmsmök]] og þau talin siðferðisbrot og brot á lögmálum náttúrunnar. Andstaða við endaþarmsmök var þó til staðar á undan Kristninni og var líka algeng í [[Grikkland hið forna|Grikklandi hinu forna]]. [[Platon|Platón]] kallaði þau ónáttúruleg.<ref>"... sow illegitimate and bastard seed in courtesans, or sterile seed in males in defiance of nature." Plato in THE LAWS (Book VIII p.841 edition of Stephanus) or p.340, edition of Penguin Books, 1972.</ref> ==== Grikkland hið forna ==== Í [[Grikkland hið forna|Grikklandi hinu forna]] var kynlíf milli karlmanns og drengs algengt og þótti gegna góðu hlutverki í [[uppeldi]] unglinga. Gerður var greinarmunur á samkynja kynlífi og samböndum, ástarsambönd voru litin hornauga og vanalega ekki leyfð. Litið var niður á þá sem létu drottna yfir sér í kynmökum einkum eftir unglingsár, en slíkt átti ekki við um þá sem voru í drottnandi hlutverki. Skilningur Grikkja á hugmyndinni um samkynhneigð var því verulega frábrugðinn okkar nútímaskilningi. Lítið er vitað um samkynhneigðar konur í Grikklandi hinu forna, en ljóðskáldið [[Saffó]] frá eyjunni [[Lesbos]] skrifaði ástríðufull ljóð til bæði karla og kvenna og því var á [[19. öldin|19. öld]] byrjað að nota nafn hennar og stað til að lýsa samkynhneigð í konum, t.d. í íslensku ''lesbía'' og ''lesbísk'' en einnig ''saffísk''.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/faersla/10908|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|language=|access-date=2025-05-16}}</ref> ==== Frumbyggjar Ameríku ==== Hjá [[Frumbyggjar Ameríku|frumbyggjum Ameríku]] fyrir [[Nýlendustefna|nýlendutímann]] var samkynhneigð í allt öðrum flokki sem er ekki sambærileg núverandi flokkun. Hjá þeim voru sumir taldir búa yfir tvöföldum anda og uppfylltu hlutverk nokkurs konar ''þriðja kyns'' í samfélaginu. Hlutverkið var að einhverju leyti trúarlegt og var hluti af trúarlegum athöfnum.<ref name="glbtqlatinamerica">{{citation|first=Ben|last=Pablo|year=2004|url=http://www.glbtq.com/social-sciences/latin_america_colonial.html|title=Latin America: Colonial|periodical=[[glbtq.com]]|accessdate=1 August 2007|url-status = dead|archiveurl=https://web.archive.org/web/20071211012339/http://www.glbtq.com/social-sciences/latin_america_colonial.html|archivedate=11 December 2007|df=}}</ref><ref name="glbtqmex">{{cite encyclopedia|last=Murray|first=Stephen|authorlink=Stephen O. Murray|editor=Claude J. Summers|work=glbtq: An Encyclopedia of Gay, Lesbian, Bisexual, Transgender, and Queer Culture|title=Mexico|url=http://www.glbtq.com/social-sciences/mexico.html|accessdate=1 August 2007|year=2004|publisher=[[glbtq.com|glbtq, Inc.]]|url-status = dead|archiveurl=https://web.archive.org/web/20071102132531/http://www.glbtq.com/social-sciences/mexico.html|archivedate=2 November 2007|df=dmy-all}}</ref> === Á Íslandi === Samkynja kynlíf, einkum milli karlmanna, var lengi vel litið hornauga á [[Ísland|Íslandi]]. Hugtakið '''''ergi''''', notað um karla sem töldust hegða sér kvenlega, er elsta túlkunin á samkynhneigð hér á landi og þekktist á víkingaöld.<ref name=":0" /><ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/faersla/3182|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|language=|access-date=2025-05-06}}</ref> Þegar hugmyndir um samkynhneigð fóru að breiðast út í lok 19. aldar tíðkuðust orðin '''''kynvilla''''' og '''''kynhvörf''''' í merkingunni [[sjúkdómur]] þar sem samkynhneigð var talin óeðlileg.<ref>{{Tímarit.is|1611252|Saga orðanna|útgáfudagsetning=07.05.1985|blað=Morgunblaðið|höfundur=Böðvar Björnsson|blaðsíða=49}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://blondal.arnastofnun.is/faersla/236765|title=Orðabók Sigfúsar Blöndal|website=blondal.arnastofnun.is|language=is|access-date=2025-05-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://idord.arnastofnun.is/faersla/471864|title=Íðorðabankinn|website=idord.arnastofnun.is|access-date=2025-05-15}}</ref> Þessi þrjú orð þykja afar úrelt og þekkjast nú á dögum í neikvæðri merkingu.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/25247|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|language=|access-date=2025-05-06}}</ref> ==== Víkingaöld (800-1100) ==== Á miðöldum (800-1100) var hugtakið ''ergi'' til, sem hafði neikvæða merkingu. Það fól í sér að karlmennska karlmanns var dregin í efa og hann talinn hegða sér kvenlega, vera ragur eða blauður. ''Ergi'' fól meðal annars í sér að hafa verið „sorðinn“ af öðrum karlmanni. Slíkar ásakanir, er kölluðust fullréttisorð, heimiluðu mönnum að grípa til hefnda samkvæmt íslenskum lögum. Einnig gat skeggleysi eða barnleysi orðið til þess að menn voru sakaðir um ergi.<ref name=":0" /> Tréníð var myndræn birting á níði, oft um kynlíf karla. Dæmi úr Bjarnar sögu Hítdælakappa sýnir neikvæða sýn á kynlífi milli karlmanna. Þar var munur gerður á „virkum“ og „óvirkum“ þátttakendum, þar sem hið síðarnefnda var álitið ergi. Níð af þessu tagi og skriftaboð kirkjunnar, sem töldu slíkt syndsamlegt ásamt [[Framhjáhald|framhjáhaldi]], kynlífi með dýrum og [[sjálfsfróun]], snérust um kynlíf en ekki ást. Hins vegar var bann ekki lagt við kynlífi með börnum.<ref name=":0" /> Hugmyndin um tiltekinn hóp „samkynhneigðra“ var hvorki til staðar í skriftaboðum né níði. Líklega var álitið að allir menn væru færir um að drýgja þessa „synd“. Þrátt fyrir að kynlíf karla hafi verið álitin synd, ásamt framhjáhaldi og sjálfsfróun, virðist hún ekki hafa verið sérstaklega áberandi í [[Skriftaboð Þorláks helga|skriftaboðum Þorláks helga]] frá 1179. Hugtakið samkynhneigð eins og það þekkist í dag var óþekkt á þessum tíma. Þrátt fyrir að líklegt var að kynferðisleg ástríða milli karla hafi alltaf verið til, en hún var túlkuð og skilgreind á mismunandi hátt.<ref name=":0" />[[File:Johanna_sigurdardottir_official_portrait.jpg|thumb|[[Jóhanna Sigurðardóttir]], fyrrverandi [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]], var fyrsti þjóðarleiðtoginn sem lýsti opinberlega yfir samkynhneigð sinni.<ref>{{cite news|title=Iceland Picks the World's First Openly Gay PM|work=TIME|author=Moody, Jonas|url=http://content.time.com/time/world/article/0,8599,1875032,00.html|date=30 January 2009|accessdate=13 November 2013}}</ref>]] [[Mynd:Tim Cook 2009 cropped.jpg|thumb|Tim Cook, forstjóri [[Apple Inc.|Apple]], kom opinberlega út sem samkynhneigður árið 2014.]] == Réttindabarátta == Undanfarna áratugi hefur réttindabarátta samkynhneigðra tekið stakkaskiptum. Í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] þykir réttindabaráttan hafa byrjað af alvöru þegar kom til kasta milli [[Mótmæli|mótmælenda]] og [[Lögregla|lögreglu]] við barinn ''Stonewall'' í [[New York-borg|New York]] borg árið 1969 og með tilkomu fyrstu kröfugöngunnar ([[Gleðiganga|gleðigöngunnar]]) árið þar á eftir. Þegar [[HIV-veira|HIV]]<nowiki/>- og [[Alnæmi|alnæmisfaraldurinn]] geisaði um miðjan 9. áratug síðustu aldar meðal samkynhneigðra manna leiddi það til mikillar andstöðu frá almenningi í þeirra garð og var réttindabaráttan lengi að hrista af sér mótlætið. === Á Íslandi === Á Íslandi var það [[Hörður Torfason]] sem var fyrstur til að lýsa opinberlega yfir samkynhneigð sinni árið [[1975]]. Hann var þegar þjóðþekkt tónskáld. Í kjölfarið varð hann fyrir miklum fordómum og fluttist brott af Íslandi um tíma.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/menning-og-daegurmal/2021-08-25-eg-var-alitinn-glaepamadur|title=„Ég var álitinn glæpamaður“ - RÚV.is|date=2021-08-25|website=RÚV|access-date=2025-05-15}}</ref> Árið 2010 voru [[Hjónaband samkynhneigðra|samkynja hjónabönd]] lögleidd af íslenska ríkinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2020-06-11-10-ar-fra-logleidingu-hjonabands-samkynhneigdra|title=10 ár frá lögleiðingu hjónabands samkynhneigðra - RÚV.is|date=2020-06-11|website=RÚV|access-date=2025-05-15}}</ref> Staða hinsegin fólks á Íslandi er nokkuð góð, sér í lagi samanborið við önnur lönd, og njóta samkynhneigðir fullra lagalegra réttinda.<ref>{{Cite web|url=https://www.equaldex.com/region/iceland|title=LGBT Rights in Iceland|website=Equaldex|language=en|access-date=2025-05-15}}</ref> Félagslegt samþykki hefur stóraukist á örfáum áratugum.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/sp-7228/|title=87% Íslendinga fylgjandi því að samkynhneigðir gangi í hjónaband|last=Arnarsson|first=Daníel|date=2004-06-30|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-05-15}}</ref> Þó eru enn til staðar fordómar í samfélaginu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2018180229515/fordomar-gegn-hinsegin-folki-enn-tha-til-stadar-a-islandi|title=Fordómar gegn hinsegin fólki enn þá til staðar á Íslandi - Vísir|last=Hrönn|first=Guðný|date=2018-02-23|website=visir.is|language=is|access-date=2025-05-15}}</ref> == Félagssamtök á Íslandi == *'''[[Samtökin '78]]''' eru aðalbaráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi. Samtökin halda úti opnu húsi og rekur ungliðahreyfingu ásamt því að vera hinsegin félagsmiðstöð í samstarfi við Reykjavíkurborg. *'''[[HIN – Hinsegin Norðurland]]''' er fræðslu- og stuðningssamtök fyrir hinsegin fólk á [[Norðurland|Norðurlandi]]. *'''[[Q – félag hinsegin stúdenta]]''' er baráttufélag hinsegin stúdenta og fólks í háskólum Íslands. *'''[[Trans Ísland]]''' er félag [[Trans fólk|trans fólks]] á Íslandi. == Tengt efni == * [[Gagnkynhneigð]] * [[Tvíkynhneigð]] == Tenglar == {{Wikiorðabók|samkynhneigð}} {{commonscat|Homosexuality}} === Íslensk félög, hópar og samtök === * [http://www.gaypride.is Hinsegin dagar - GayPride ] * [http://www.samtokin78.is Samtökin '78 ] * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041116120622/www.simnet.is/nn/ Samtökin 78 á Norðurlandi S78N] * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041023074330/www.ma.is/bleikt/ Samkynhneigð í MA] * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041103062315/www.samtokin78.is/unglidar Ungliðar S78] === Alþjóðleg samtök === * [http://www.gaysport.info/eglsf/ EGLSF - European Gay & Lesbian Sport Federation ] * [http://www.tgeu.net European TransGender Network ] * [http://www.ilga-europe.org/ ILGA Europe ] * [http://www.ilga.org/ ILGA ] * [http://www.interpride.org InterPride ] == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> [[Flokkur:Maðurinn]] [[Flokkur:Kynhneigð]] [[Flokkur:Meðfæddir eiginleikar]] [[Flokkur:Samkynhneigð]] gl6hoethro35u3wrzp4he5mjpfvsswu Bikarkeppni karla í knattspyrnu 0 43410 1920812 1915700 2025-06-18T19:19:12Z 89.160.185.99 /* Besti árangur annarra liða */ 1920812 wikitext text/x-wiki {{Deild keppnisíþrótta |titill=Bikarkeppni karla |stofnár= 1960 |liðafjöldi=32 |ríki= {{ISL}} [[Ísland]] |keppnistímabil= apríl til júní |núverandi meistarar= {{Lið KA}} (1) |sigursælasta lið={{Lið KR}} (14) |úrslitaleikur= {{Lið KA}} - {{Lið Víkingur}} - , [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvelli]] (2024) |mótasíður= }} '''Bikarkeppni karla í knattspyrnu''' (''Mjólkurbikar karla'') er keppni á [[Ísland]]i sem fer fram milli aðildarfélaga [[Knattspyrnusamband Íslands|KSÍ]]. Leikið er samkvæmt útsláttarfyrirkomulagi þannig að sigurvegari leiks heldur áfram keppni en taplið er úr leik. Viðureignir eru valdar af handahófi. Í bikarkeppninni er leikið til þrautar. Sé jafnt eftir venjulegan leiktíma skal framlengt og sé enn jafnt skal fara fram vítaspyrnukeppni. Aðalstyrktaraðili er [[Mjólkursamsalan]]. Mótið tók aftur upp nafnið ''Mjólkurbikarinn'' frá og með árinu 2018 en bikarkeppnin bar einnig sama nafn á árunum frá 1986-1996.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/mjolkurbikarinn-snyr-aftur|title=Mjólkurbikarinn snýr aftur|last=hanssteinar|date=2018-04-05|website=RÚV|language=en|access-date=2019-09-11}}</ref> Á upphafsárum keppninnar frá 1960 til 1972 var úrslitaleikurinn leikinn á [[Melavöllurinn|Melavellinum]], sem var malarvöllur. En frá árinu 1973 hefur úrslitaleikurinn verið leikinn á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvelli]]. Undankeppni hefst að venju í aprílmánuði en í henni leika öll félög að frátöldum þeim sem taka þátt í [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Úrvalsdeild karla]]. Svæðakeppni skal viðhöfð í undankeppninni og hún uppsett þannig að 20 lið komist áfram í aðalkeppnina, 32-liða úrslitin, ásamt 12 liðum [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Úrvalsdeildarinnar]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ksi.is/media/logogreglugerdir/reglugerdir/April-2013-Reglugerd-KSI-um-knattspyrnumot---leidrett-22.-mai.pdf|titill=Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót|höfundur=|útgefandi=KSÍ|mánuður=apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=september|árskoðað=2019|safnár=}}</ref> [[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2021|Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla 2022]], á milli FH og Víkings fór fram á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvelli]] þann 1. október 2022. [[Mynd:Knattspyrnufélag_Akureyrar.png|20x20dp]] '''[[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA-menn]]''' eru ''[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2023|Mjólkurbikarmeistarar árið 2024]]''. == Sigurvegarar == {| class="wikitable sortable" style="font-size:82%;" !style="background:silver;" |Ár !style="background:silver;" |Sigurvegari !style="background:silver;" |Úrslit !style="background:silver;" |2. sæti |<small><<>></small> !style="background:silver;" |Undanúrslit !style="background:silver;" |Undanúrslit !style="background:silver;" |<small>Fjöldi<br/>liða</small> |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1960|1960]] || ''{{Lið KR}}''|| 2-0|| {{Lið Fram}} || ||{{Lið KR}} 2-1 [[Mynd:BÍBol.png|20px]] [[Íþróttabandalag Ísafjarðar|ÍBÍ]]||{{Lið Fram}} 2-0 {{Lið ÍA}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1961|1961]] || ''{{Lið KR}}'' ||4-3|| {{Lið ÍA}} || ||{{Lið KR}} 2-1 {{Lið Fram}}||{{Lið ÍA}} 2-1 {{Lið Keflavík}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1962|1962]] || ''{{Lið KR}}'' ||3-0|| {{Lið Fram}} || ||{{Lið KR}} 3-0 {{Lið ÍBA}}||{{Lið Fram}} 2-1 {{Lið Keflavík}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1963|1963]] || ''{{Lið KR}}''||4-1|| {{Lið ÍA}} || ||{{Lið KR}} 3-2 {{Lið Keflavík}}||{{Lið ÍA}} 6-1 {{Lið Valur}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1964|1964]] || ''{{Lið KR}}'' ||4-0|| {{Lið ÍA}} || ||{{Lið KR}} 2-1 {{Lið KR}}-b||{{Lið ÍA}} 2-0 {{Lið Fram}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1965|1965]] || ''{{Lið Valur}}'' ||5-3|| {{Lið ÍA}} || ||{{Lið Valur}} 3-2 {{Lið ÍBA}}||{{Lið ÍA}} 1-1, 2-0 {{Lið Keflavík}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1966|1966]] || ''{{Lið KR}}'' ||1-0|| {{Lið Valur}} || ||{{Lið KR}} 3-0 {{Lið Keflavík}}||{{Lið Valur}} 5-0 {{Lið Þróttur R.}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1967|1967]] || ''{{Lið KR}}''|| 3-0|| {{Lið Víkingur R.}} || ||{{Lið KR}} 3-3, 1-0 {{Lið Fram}}||{{Lið Víkingur R.}} 1-0 {{Lið ÍA}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1968|1968]] || ''{{Lið ÍBV}}'' ||2-1|| {{Lið KR}}-b || ||{{Lið ÍBV}} 2-1 {{Lið Fram}}||{{Lið KR}}-b {{Lið Valur}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1969|1969]] || ''{{Lið ÍBA}}'' ||1-1, 3-2 ([[Framlenging|frl.]]) ||{{Lið ÍA}} || ||{{Lið ÍBA}} 3-1 {{Lið Selfoss}}||{{Lið ÍA}} 4-1 {{Lið KR}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1970|1970]] || ''{{Lið Fram}}'' ||2-1|| {{Lið ÍBV}} || ||{{Lið Fram}} 2-1 {{Lið KR}}||{{Lið ÍBV}} 2-1 {{Lið Keflavík}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1971|1971]] || ''{{Lið Víkingur R.}}'' ||1-0|| {{Lið Breiðablik}} || ||{{Lið Víkingur R.}} 2-0 {{Lið ÍA}}||{{Lið Breiðablik}} 1-0 {{Lið Fram}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1972|1972]] || ''{{Lið ÍBV}}''||2-0|| {{Lið FH}} || ||{{Lið ÍBV}} 4-0 {{Lið Valur}}||{{Lið Keflavík}} 0-0, 0-2 {{Lið FH}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1973|1973]] || ''{{Lið Fram}}'' ||2-1|| {{Lið Keflavík}} || ||{{Lið Fram}} 4-0 {{Lið ÍBV}}||{{Lið ÍA}} 0-3 {{Lið Keflavík}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1974|1974]] || ''{{Lið Valur}}''||4-1|| {{Lið ÍA}} || ||{{Lið Valur}} 2-2, 2-1 {{Lið Víkingur R.}}||{{Lið Völsungur}} 0-2 {{Lið ÍA}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1975|1975]] || ''{{Lið Keflavík}}'' ||1-0|| {{Lið ÍA}} || ||{{Lið Keflavík}} 2-1 {{Lið KR}}||{{Lið ÍA}} 1-0 {{Lið Valur}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1976|1976]] || ''{{Lið Valur}}''||3-0|| {{Lið ÍA}} || ||{{Lið Valur}} 0-0, 3-0 {{Lið Breiðablik}}||{{Lið FH}} 2-3 {{Lið ÍA}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1977|1977]] || ''{{Lið Valur}}''||2-1 ||{{Lið Fram}} || ||{{Lið FH}} 0-3 {{Lið Fram}}||{{Lið Valur}} 4-0 {{Lið ÍBV}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1978|1978]] || ''{{Lið ÍA}}''||1-0|| {{Lið Valur}} || ||{{Lið Breiðablik}} 0-1 {{Lið ÍA}}||{{Lið Þróttur R.}} 0-1 {{Lið Valur}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1979|1979]] || ''{{Lið Fram}}'' ||1-0|| {{Lið Valur}} || ||{{Lið Þróttur R.}} 2-2, 0-2 {{Lið Fram}}||{{Lið Valur}} 2-1 {{Lið ÍA}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1980|1980]] || ''{{Lið Fram}}'' ||2-1|| {{Lið ÍBV}} || ||{{Lið FH}} 0-1 {{Lið Fram}}||{{Lið Breiðablik}} 2-3 {{Lið ÍBV}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1981|1981]] || ''{{Lið ÍBV}}'' ||3-2|| {{Lið Fram}} || ||{{Lið Þróttur R.}} 0-1 {{Lið ÍBV}}||{{Lið Fram}} 1-0 {{Lið Fylkir}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1982|1982]] || ''{{Lið ÍA}}''||2-1|| {{Lið Keflavík}} || ||{{Lið Víkingur R.}} 1-2 {{Lið ÍA}}||{{Lið Keflavík}} 2-1 {{Lið KR}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1983|1983]] || ''{{Lið ÍA}}'' ||2-1 ([[Framlenging|frl.]])|| {{Lið ÍBV}} || ||{{Lið ÍA}} 4-2 {{Lið Breiðablik}}||{{Lið FH}} 2-2, 1-4 {{Lið ÍBV}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1984|1984]] || '''{{Lið ÍA}}''' ||2-1|| {{Lið Fram}} || ||{{Lið ÍA}} 2-0 {{Lið Þróttur R.}}||{{Lið Fram}} 3-1 {{Lið KR}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1985|1985]] || ''{{Lið Fram}}''||3-1|| {{Lið Keflavík}} || ||{{Lið Fram}} 3-0 {{Lið Þór Ak.}}||{{Lið Keflavík}} 2-0 {{Lið KA}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1986|1986]] || ''{{Lið ÍA}}'' ||2-1|| {{Lið Fram}} || ||{{Lið ÍA}} 3-1 {{Lið Valur}}||{{Lið Fram}} 2-0 {{Lið Keflavík}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1987|1987]] || ''{{Lið Fram}}''||5-0 ||{{Lið Víðir}} || ||{{Lið Fram}} 3-1 {{Lið Þór Ak.}}||{{Lið Víðir}} 1-0 {{Lið Valur}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1988|1988]] || ''{{Lið Valur}}'' ||1-0|| {{Lið Keflavík}} || ||{{Lið Víkingur R.}} 0-1 {{Lið Valur}}||[[Mynd:Leiftur.png|20px]][[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]] 0-1 {{Lið Keflavík}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1989|1989]] || ''{{Lið Fram}}'' ||3-1|| {{Lið KR}} || ||{{Lið Keflavík}} 3-4 {{Lið Fram}}||{{Lið ÍBV}} 2-3 {{Lið KR}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1990|1990]] || ''{{Lið Valur}}'' ||1-1,&nbsp;0-0&nbsp;(end.)<br/>(5-4 [[Vítaspyrnukeppni|vít.]])|| {{Lið KR}} || ||{{Lið Valur}} 2-0 {{Lið Víkingur R.}}||{{Lið Keflavík}} 2-4 {{Lið KR}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1991|1991]] || ''{{Lið Valur}}'' || 1-1,&nbsp;1-0&nbsp;(end.)|| {{Lið FH}} || ||{{Lið Þór Ak.}} 0-0 (3-4 [[Vítaspyrnukeppni|Vít.]]) {{Lið Valur}}||{{Lið Víðir}} 1-3 {{Lið FH}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1992|1992]] || ''{{Lið Valur}}''||5-2 ([[Framlenging|frl.]]) || {{Lið KA}} || ||{{Lið Fylkir}} 2-4 {{Lið Valur}}||{{Lið KA}} 2-0 {{Lið ÍA}}|| |- |[[Bikarkeppni karla í knattspyrnu 1993|1993]] || ''{{Lið ÍA}}''||2-1|| {{Lið Keflavík}} || ||{{Lið KR}} 0-1 {{Lið ÍA}}||{{Lið Valur}} 1-2 {{Lið Keflavík}}|| |- |[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 1994|1994]] || ''{{Lið KR}}'' || 2-0 ||{{Lið Grindavík}} || ||{{Lið KR}} 3-0 {{Lið Þór Ak.}}||{{Lið Stjarnan}} 3-3 (2-4 [[Vítaspyrnukeppni|vít.]]) {{Lið Grindavík}}|| |- |[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 1995|1995]] || ''{{Lið KR}}'' ||2-1|| {{Lið Fram}} || ||{{Lið Keflavík}} 0-1 {{Lið KR}}||{{Lið Fram}} 0-0 (5-4 [[Vítaspyrnukeppni|Vít.]]) {{Lið Grindavík}} || |- |[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 1996|1996]] || ''{{Lið ÍA}}''|| 2-1|| {{Lið ÍBV}} || ||{{Lið Þór Ak.}} 0-3 {{Lið ÍA}} ||{{Lið ÍBV}} 1-0 {{Lið KR}}|| |- |[[Coca-Cola bikar karla í knattspyrnu 1997|1997]] || ''{{Lið Keflavík}}'' ||1-1, 0-0 (end.)<br/>(5-4 [[Vítaspyrnukeppni|vít.]])|| {{Lið ÍBV}} || ||{{Lið Keflavík}} 1-0 [[Mynd:Leiftur.png|20px]][[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]]||{{Lið ÍBV}} 3-0 {{Lið KR}}|| |- |[[Coca-Cola bikar karla í knattspyrnu 1998|1998]] || ''{{Lið ÍBV}}'' ||2-0||[[Mynd:Leiftur.png|20px]][[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]] || ||{{Lið ÍBV}} 2-0 {{Lið Breiðablik}} ||{{Lið Grindavík}} 0-2 [[Mynd:Leiftur.png|20px]][[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]] || |- |[[Coca-Cola bikar karla í knattspyrnu 1999|1999]] || ''{{Lið KR}}'' ||3-1|| {{Lið ÍA}} || ||{{Lið KR}} 3-0 {{Lið Breiðablik}}||{{Lið ÍA}} 3-0 {{Lið ÍBV}}|| |- |[[Coca-Cola bikar karla í knattspyrnu 2000|2000]] || ''{{Lið ÍA}}'' ||2-1|| {{Lið ÍBV}} || ||{{Lið ÍA}} 1-1 (5-3 [[Vítaspyrnukeppni|Vít.]]) {{Lið FH}}||{{Lið ÍBV}} 2-1 {{Lið Fylkir}}|| |- |[[Coca-Cola bikar karla í knattspyrnu 2001|2001]] || ''{{Lið Fylkir}}'' ||2-2 (5-4 [[Vítaspyrnukeppni|vít.]])|| {{Lið KA}} || ||{{Lið ÍA}} 0-2 {{Lið Fylkir}}||{{Lið FH}} 0-3 {{Lið KA}}|| |- |[[Coca-Cola bikar karla í knattspyrnu 2002|2002]] || ''{{Lið Fylkir}}'' ||3-1|| {{Lið Fram}} || ||{{Lið KA}} 2-3 {{Lið Fylkir}}||{{Lið ÍBV}} 1-2 {{Lið Fram}}|| |- |[[VISA-bikar karla í knattspyrnu 2003|2003]] || ''{{Lið ÍA}}'' ||1-0 ||{{Lið FH}} || ||{{Lið KA}} 1-4 {{Lið ÍA}}||{{Lið FH}} 3-2 {{Lið KR}}|| |- |[[VISA-bikar karla í knattspyrnu 2004|2004]] || ''{{Lið Keflavík}}'' ||3-0|| {{Lið KA}} || ||{{Lið HK}} 0-1 {{Lið Keflavík}}||{{Lið FH}} 0-1 {{Lið KA}}|| |- |[[VISA-bikar karla í knattspyrnu 2005|2005]] || ''{{Lið Valur}}''||1-0 || {{Lið Fram}} || ||{{Lið Valur}} 2-0 {{Lið Fylkir}}||{{Lið Fram}} 2-2 (7-6 [[Vítaspyrnukeppni|Vít.]]) {{Lið FH}}|| |- |[[VISA-bikar karla í knattspyrnu 2006|2006]] || ''{{Lið Keflavík}}''||2-0 || {{Lið KR}} || ||{{Lið Víkingur R.}} 0-4 {{Lið Keflavík}}||{{Lið Þróttur R.}} 0-1 {{Lið KR}}|| |- |[[VISA-bikar karla í knattspyrnu 2007|2007]] || ''{{Lið FH}}''||2-1 ([[Framlenging|frl.]])|| {{Lið Fjölnir}} || ||{{Lið FH}} 3-1 {{Lið Breiðablik}}||{{Lið Fylkir}} 1-2 {{Lið Fjölnir}}|| |- |[[VISA-bikar karla í knattspyrnu 2008|2008]] || ''{{Lið KR}}''||1-0 || {{Lið Fjölnir}} || ||{{Lið Breiðablik}} 1-1 (1-4 [[Vítaspyrnukeppni|Vít.]]) {{Lið KR}}||{{Lið Fylkir}} 3-4 {{Lið Fjölnir}}|| |- |[[VISA-bikar karla í knattspyrnu 2009|2009]] || ''{{Lið Breiðablik}}''||2-2 (5-4 [[Vítaspyrnukeppni|vít.]]) || {{Lið Fram}} || || {{Lið Breiðablik}} 3-2 {{Lið Keflavík}} || {{Lið Fram}} 1-0 {{Lið KR}}|| |- |[[VISA-bikar karla í knattspyrnu 2010|2010]] || '''{{Lið FH}}'''||4-0|| {{Lið KR}} || ||{{Lið FH}} 3-1 {{Lið Víkingur Ó.}}||{{Lið KR}} 4-0 {{Lið Fram}}|| |- |[[Valitor-bikar karla í knattspyrnu 2011|2011]] || ''{{Lið KR}}''||2-0||{{Lið Þór Ak.}} || ||{{Lið BÍ/Bolungarvík}} 1-4 {{Lið KR}}||{{Lið Þór Ak.}} 2-0 {{Lið ÍBV}}|| |- |[[Borgunarbikar karla í knattspyrnu 2012|2012]] || ''{{Lið KR}}''||2-1||{{Lið Stjarnan}} || ||{{Lið Grindavík}} 0-1 {{Lið KR}}||{{Lið Stjarnan}} 3-0 {{Lið Þróttur R.}}|| |- |[[Borgunarbikar karla í knattspyrnu 2013|2013]] || ''{{Lið Fram}}'' ||3-3 (7-6 [[Vítaspyrnukeppni|vít.]])|| {{Lið Stjarnan}} || ||{{Lið Fram}} 2-1 {{Lið Breiðablik}}||{{Lið Stjarnan}} 2-1 {{Lið KR}}|| 61 |- |[[Borgunarbikar karla í knattspyrnu 2014|2014]] || ''{{Lið KR}}'' ||2-1|| {{Lið Keflavík}} || ||{{Lið ÍBV}} 2-5 {{Lið KR}}||{{Lið Keflavík}} 0-0 (4-2 [[Vítaspyrnukeppni|Vít.]]) {{Lið Víkingur R.}}|| |- |[[Borgunarbikar karla í knattspyrnu 2015|2015]] || ''{{Lið Valur}}'' ||2-0|| {{Lið KR}} || ||{{Lið KA}} 1-1 (4-5 [[Vítaspyrnukeppni|Vít.]]) {{Lið Valur}}||{{Lið KR}} 4-1 {{Lið ÍBV}}|| |- |[[Borgunarbikar karla í knattspyrnu 2016|2016]] || ''{{Lið Valur}}'' ||2-0|| {{Lið ÍBV}} || ||{{Lið Selfoss}} 1-2 {{Lið Valur}}||{{Lið ÍBV}} 1-0 {{Lið FH}}|| |- |[[Borgunarbikar karla í knattspyrnu 2017|2017]] || ''{{Lið ÍBV}}'' ||1-0|| {{Lið FH}} || ||{{Lið Stjarnan}} 1-2 {{Lið ÍBV}}||{{Lið FH}} 1-0 {{Lið Leiknir R.}}|| |- |[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2018|2018]] || ''{{Lið Stjarnan}}'' ||0-0 (4-1 [[Vítaspyrnukeppni|vít.]]) || {{Lið Breiðablik}} || ||{{Lið Stjarnan}} 2-0 {{Lið FH}}||{{Lið Breiðablik}} 2-2 (6-4 Vít.) {{Lið Víkingur Ó.}}|| |- |[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2019|2019]] || '''{{Lið Víkingur R.}} ||1-0|| {{Lið FH}} || ||{{Lið Víkingur R.}} 3-1 {{Lið Breiðablik}}|| {{Lið FH}} 3-1 {{Lið KR}}|| |- |[[2020]] || ''Keppni hætt v. Covid-19 || || || ||{{Lið Valur}} - {{Lið KR}}||{{Lið ÍBV}} - {{Lið FH}} || |- |[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2021|2021]] || '''{{Lið Víkingur R.}} '''|| 3-0||{{Lið ÍA}} || ||{{Lið Víkingur R.}} 3-0 [[Íþróttafélagið Vestri|Vestri]]|| {{Lið ÍA}} 2-0 {{Lið Keflavík}}|| |- |[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2022|2022]] || ''{{Lið Víkingur R.}} ''|| 3-2 ||{{Lið FH}} || ||{{Lið Breiðablik}} 0-3 {{Lið Víkingur R.}}|| {{Lið FH}} 2-1 {{Lið KA}}|| |- |[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2023|2023]] || ''{{Lið Víkingur R.}} ''|| 3-1 ||{{Lið KA}} || ||{{Lið Víkingur R.}} 4-1 {{Lið KR}}|| {{Lið KA}} 2-2 (3-1 Vít.) {{Lið Breiðablik}}|| |- |[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2024|2024]] || ''{{Lið KA}}''|| 2-0 ||{{Lið Víkingur R.}} || ||{{Lið Víkingur R.}} 1-1 (5-4 Vít.) {{Lið Stjarnan}}|| {{Lið KA}} 3-2 {{Lið Valur}}|| |} ==Styrktaraðilar== === Nafn bikarkeppninnar === {| class="wikitable" style="text-align: center" |- | width="33%" style="color:#000000; background:black; text-align:center;" | ''<span style="background: black; color: white;">Tímabil'' | width="33%" style="color:#000000; background:black; text-align:center;" | '''<span style="background: black; color: white;">Ár<span style="color: white;">''' | width="33%" style="color:#000000; background:black; text-align:center;" | ''<span style="background: black; color: white;">Styrktaraðili<span style="color: white;">'' |- |26||1960-1985||''enginn'' |- |11||1986-1996||Mjólkurbikar karla |- |10||1997-2002||Coca-Cola bikar karla |- |8||2003-2010||VISA-bikar karla |- |1||2011||Valitor-bikar karla |- | 6||2012-2017||Borgunarbikar karla |- |2 |2018- |Mjólkurbikar karla |} === Verðlaunafé bikarkeppninnar === Upplýsingar úr ársskýrslu KSÍ<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ksi.is/library/Skrar/arsthing-KSi/KSI%20%C3%A1rsskyrsla%202018.pdf|titill=Ársskýrsla KSÍ|útgefandi=KSÍ|mánuður=|ár=2019|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref> {| class="wikitable" !Sæti !Verðlaunafé |- |1 |1.000.000 kr. |- |2 |500.000 kr. |- |3-4 |300.000 kr. |- |5-8 |200.000 kr. |- |9-16 |137.500 kr. |} == Úrslitaleikir bikakeppninnar == === Sigrar í úrslitaleikjum === {| class="wikitable" |- ! Félag ! Titlar ! Ár |- |{{Lið KR}} | 14 | 1960, 1961, 1962, 1963, 1964, 1966, 1967, 1994, 1995, 1999, 2008, 2011, 2012, 2014 |- |{{Lið Valur}} | 11 | 1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, 2005, 2015, 2016 |- |{{Lið ÍA}} | 9 | 1978, 1982, 1983, 1984, 1986, 1993, 1996, 2000, 2003 |- |{{Lið Fram}} | 8 | 1970, 1973, 1979, 1980, 1985, 1987, 1989, 2013 |- |{{Lið ÍBV}} | 5 | 1968, 1972, 1981, 1998, 2017 |- |{{Lið Víkingur R.}} | 5 | 1971, 2019, 2021, 2022, 2023 |- |{{Lið Keflavík}} | 4 | 1975, 1997, 2004, 2006 |- |{{Lið FH}} | 2 | 2007, 2010 |- |{{Lið Fylkir}} | 2 | 2001, 2002 |- |{{Lið KA}} | 1 | 2024 |- |{{Lið Stjarnan}} | 1 | 2018 |- |{{Lið Breiðablik}} | 1 | 2009 |- |{{Lið ÍBA}} | 1 | 1969 |} <small>''Sjá [[Listi yfir titla í íslenskum íþróttum|lista yfir titla í íslenskum íþróttum]]''</small> === Besti árangur annarra liða === ;2. sæti ** {{Lið Fjölnir}} 2 sinnum (2007, 2008) ** {{Lið Þór Ak.}} 1 sinni (2011) ** {{Lið Grindavík}} 1 sinni (1994) ** {{Lið Víðir}} 1 sinni (1987) ** [[Mynd:Leiftur.png|20px]] [[Íþróttafélagið Leiftur|Leiftur]] 1 sinni (1998) + ** {{Lið KR}} B-lið 1 sinni (1968) + ;Undanúrslit ** {{Lið Þróttur R.}} 7 sinnum (1966, 1978, 1979, 1981, 1984, 2006, 2012) ** {{Lið Vestri}} 4 sinnum (1960 sem ÍBÍ, 2011 sem BÍ/Bolungarvík, 2021, 2025) ** {{Lið Víkingur Ó.}} 2 sinnum (2010, 2018) ** {{Lið Selfoss}} 2 sinnum (1969, 2016) ** {{Lið Leiknir R.}} 1 sinni (2017) ** {{Lið HK}} 1 sinni (2004) ** {{Lið Völsungur}} 1 sinni (1974) ;8-liða úrslit ** {{Lið Haukar}} 3 sinnum (1972, 2007, 2008) ** {{Lið Þróttur N.}} 2 sinnum (1978, 1980) + ** {{Lið Afturelding}} 1 sinni (2025) ** {{Lið Ægir}} 1 sinni (2022) ** [[Kórdrengir]] 1 sinni (2022) + ** {{Lið ÍR}} 1 sinni (2021) ** {{Lið Njarðvík}} 1 sinni (2019) ** {{Lið Grótta}} 1 sinni (2013) ** {{Lið Sindri}} 1 sinni (1999) ** {{Lið Skallagrímur}} 1 sinni (1997) ** {{Lið Tindastóll}} 1 sinni (1988) ** {{Lið Reynir S.}} 1 sinni (1982) ** {{Lið Einherji}} 1 sinni (1978) ** [[Knattspyrnufélagið Hörður|Hörður Ísafirði]] 1 sinni (1970) ** {{Lið KS}} 1 sinni (1980) + ** [[Mynd:Tyr-logo.JPG|20px]] [[Knattspyrnufélagið Týr|Týr Ve.]] 1 sinni (1962) + ;16-liða úrslit ** {{Lið Fjarðabyggð}} 5 sinnum (2006, 2007, 2009, 2010, 2015) + ** {{Lið Hamar}} 3 sinnum (2008, 2011, 2014) ** {{Lið Höttur}} 3 sinnum (1993, 2009, 2012) + ** {{Lið Kári}} 2 sinnum (2018, 2025) ** {{Lið KV}} 2 sinnum (2014, 2015) ** {{Lið Huginn}} 2 sinnum (1982, 1989) + ** {{Lið Austri}} 2 sinnum (1984, 1986) + ** {{Lið ÍH}} 1 sinni (2024) ** [[Dalvík/Reynir]] 1 sinni (2022) ** {{Lið KFS}} 1 sinni (2021) ** {{Lið Magni}} 1 sinni (2013) ** [[Knattspyrnufélag Breiðholts]] 1 sinni (2012) ** [[Knattspyrnufélagið Valur/Austri]] 1 sinni (1999) + ** [[Ungmennafélagið Valur|Valur Reyðarfirði]] 1 sinni (1992) + ** {{Lið Ármann}} 1 sinni (1970, 12-liða úrslit) + ** [[Íþróttafélag Kópavogs]] 1 sinni (1991) + ** [[Ungmennafélag Hveragerðis og Ölfuss]] 1 sinni (1986) + ** [[Knattspyrnufélagið Árvakur]] 1 sinni (1985) + ** [[Ungmennafélagið Víkverji]] 1 sinni (1983) + ** [[Ungmennafélagið Árroðinn]] 1 sinni (1981) + ** [[UMF Reynir Árskógsströnd|Reynir Árskógsströnd]] 1 sinni (1977) + ** {{Lið Þór Þ.}} 1 sinni (1975) + + Keppir ekki lengur undir eigin merkjum. ++ Gæti enn orðið bikarmeistari === Flest mörk í úrslitaleikjum === {| class="wikitable" |- ! Mörk ! Leikmaður |- | 6 | [[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] Gunnar Felixson |- | 6 | [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] Guðmundur Steinsson |- | 4 | [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] Marteinn Geirsson |- | 4 | [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] ''/'' [[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] Pétur Pétursson (ÍA 3, KR 1) |- | 4 | [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] Pétur Ormslev |} === Áhorfendur á úrslitaleikjum === Fjöldi áhorfenda á úrslitaleikjum og dagsetningar þeirra frá aldamótum<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/stakt-mot/$TournamentGames/Rounds/?motnumer=32029|title=Stakt mót - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2019-09-11}}</ref> {| class="wikitable" |+ !Nafn !'''Ár''' ! colspan="2" |Viðureign !Fjöldi !Dagsetning |- |''Coca-Cola bikar karla'' |'''2001''' |''{{Lið Fylkir}}'' |''{{Lið KA}}'' |2.839 |[[29. september|29.september]] |- |''Coca-Cola bikar karla'' |'''2002''' |''{{Lið Fram}}'' |''{{Lið Fylkir}}'' |3.376 |[[28. september|28.september]] |- |''VISA-bikar karla'' |'''2003''' |''{{Lið ÍA}}'' |''{{Lið FH}}'' |4.723 |[[27. september|27.september]] |- |''VISA-bikar karla'' |[[Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2004|'''2004''']] |''{{Lið KA}}'' |''{{Lið Keflavík}}'' |2.049 |[[2. október|2.október]] |- |''VISA-bikar karla'' |[[Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2005|'''2005''']] |''{{Lið Fram}}'' |''{{Lið Valur}}'' |5.162 |[[24. september|24.september]] |- |''VISA-bikar karla'' |[[Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2006|'''2006''']] |''{{Lið KR}}'' |''{{Lið Keflavík}}'' |4.699 |[[30. september|30.september]] |- |''VISA-bikar karla'' |[[Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2007|'''2007''']] |''{{Lið FH}}'' |''{{Lið Fjölnir}}'' |3.739 |[[6. október|6.október]] |- |''VISA-bikar karla'' |[[Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2008|'''2008''']] |''{{Lið KR}}'' |''{{Lið Fjölnir}}'' |4.524 |[[4. október|4.október]] |- |''VISA-bikar karla'' |[[Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2009|'''2009''']] |''{{Lið Fram}}'' |''{{Lið Breiðablik}}'' |4.766 |[[3. október|3.október]] |- |''VISA-bikar karla'' |[[Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2010|'''2010''']] |''{{Lið FH}}'' |''{{Lið KR}}'' |5.438 |[[14. ágúst|14.ágúst]] |- |''Valitor-bikar karla'' |[[Úrslitaleikur Valitor-bikar karla 2011|'''2011''']] |''{{Lið Þór Ak.}}'' |''{{Lið KR}}'' |5.327 |[[13. ágúst|13.ágúst]] |- |''Borgunarbikar karla'' |[[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2012|'''2012''']] |''{{Lið Stjarnan}}'' |''{{Lið KR}}'' |5.080 |[[18. ágúst|18.ágúst]] |- |''Borgunarbikar karla'' |[[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2013|'''2013''']] |''{{Lið Fram}} '' |''{{Lið Stjarnan}}'' |4.318 |[[17. ágúst|17.ágúst]] |- |''Borgunarbikar karla'' |[[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2014|'''2014''']] |''{{Lið KR}} '' |''{{Lið Keflavík}}'' |4.694 |[[16. ágúst|16.ágúst]] |- |''Borgunarbikar karla'' |[[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2015|'''2015''']] |''{{Lið Valur}} '' |''{{Lið KR}}'' |5.751 |[[15. ágúst|15.ágúst]] |- |''Borgunarbikar karla'' |[[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2016|'''2016''']] |''{{Lið Valur}} '' |''{{Lið ÍBV}}'' |3.511 |[[13. ágúst|13.ágúst]] |- |''Borgunarbikar karla'' |[[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2017|'''2017''']] |''{{Lið ÍBV}}'' |''{{Lið FH}}'' |3.094 |[[12. ágúst|12.ágúst]] |- |''Mjólkurbikar karla'' |[[Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla 2018|'''2018''']] |''{{Lið Stjarnan}}'' |''{{Lið Breiðablik}}'' |3.814 |[[15. september|15.september]] |- |''Mjólkurbikar karla'' |[[Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla 2019|'''2019''']] |''{{Lið Víkingur R.}}'' |''{{Lið FH}}'' | 4.257 |[[14. september|14.september]] |- |''Mjólkurbikar karla'' |[[Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2021|'''2021''']] |''{{Lið Víkingur R.}}'' |''{{Lið ÍA}}'' | 4.829 |[[16. október|16.október]] |- |''Mjólkurbikar karla'' |2022 |'''{{Lið Víkingur R.}}''' |''{{Lið FH}}'' |4.381 |[[1. október|1.október]] |- |''Mjólkurbikar karla'' |2023 |'''{{Lið Víkingur R.}}''' |''{{Lið KA}}'' |3.845 |[[16. september|16.september]] |} <br /> == Tengt efni == *[[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu]] *[[Mjólkursamsalan]] *[[Knattspyrnusamband Íslands]] *[[Bikarkeppni kvenna í knattspyrnu]] == Heimildir == * {{wpheimild | tungumál = en | titill = VISA-bikar | mánuðurskoðað = 15. maí | árskoðað = 2007}} {{reflist}} {{S|1960}} {{Bikarkeppni karla í knattspyrnu}} {{Knattspyrna á Íslandi 2020}} [[Flokkur:Íslenskar knattspyrnudeildir]] [[Flokkur:Visa-bikar karla| ]] [[Flokkur:Íslensk knattspyrnumót]] adf01xo9d84mff5a2iy0k4txoa7jkf5 Gamla bíó 0 58438 1920798 1564222 2025-06-18T12:26:51Z 149.126.87.185 1920798 wikitext text/x-wiki [[Mynd:OperaRvk.JPG|thumb|right|Gamla bíó.]] '''Gamla bíó''' er fyrrverandi [[kvikmyndahús]] og núverandi [[óperuhús]] sem stendur við [[Ingólfsstræti]] í [[miðborg Reykjavíkur]]. Húsið var reist yfir starfsemi „gamla bíós“, [[Reykjavíkur Biograftheater]], af [[Peter Petersen]] árið [[1927]] og tók við af [[Fjalakötturinn|Fjalakettinum]]. Petersen innréttaði íbúð fyrir sjálfan sig á efri hæð hússins. Fyrsta kvikmyndin sem var sýnd þar var ''[[Ben Húr (kvikmynd 1925)|Ben Húr]]'' með [[Ramon Novarro]] í aðalhlutverki [[2. ágúst]] 1927. Upphaflega tók salurinn 602 í sæti en það minnkaði í 479 þegar húsinu var breytt og sviðið stækkað til að mæta þörfum óperunnar. Húsið var rekið sem kvikmyndahús til ársins [[1980]] þegar [[Íslenska óperan]] keypti það undir [[ópera|óperusýningar]]. Fyrsta óperan sem var frumsýnd í húsinu var ''[[Sígaunabaróninn]]'' eftir [[Johann Strauss]] [[9. janúar]] [[1982]]. Húsið hefur oft hýst leiksýningar og tónleika auk óperusýninga. Efsta hæð Gamla Bíós nefnist [[Petersen svítan]] sem var heimili Peter Petersen en þar er núna starfræktur bar. == Tenglar == * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1547913 ''Ljúft að skila Gamla bíói í hendur Íslensku óperunnar''; grein í Morgunblaðinu 1981] {{stubbur|Reykjavík}} [[Flokkur:Kvikmyndahús í Reykjavík]] [[Flokkur:Óperuhús í Reykjavík]] [[Flokkur:Leikhús í Reykjavík]] [[Flokkur:Byggingar í Reykjavík]] [[Flokkur:Miðborg Reykjavíkur]] [[Flokkur:Síður sem þurfa hnit]] ml9xqwkuj426ckwwu3hsr6ob7wjzbrw Svampdýr 0 60528 1920826 1763707 2025-06-18T22:36:36Z Svampdýr 106737 Svampar skiptast í fjóra meginhópa og því bætti ég við skorpusvömpunum í flokkana. 1920826 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = Svampar | fossil_range = [[Ediacara-tímabilið]] - nútíma | image = Sponge.JPG | image_width = 250px | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | domain = [[Heilkjörnungar]] (''Eukaryota'') | phylum = '''Porifera'''[[Samsíða þróunarlínur|*]] | symetry = 4ft | phylum_authority = [[Robert Edmund Grant|Grant]] in [[Robert Bentley Todd|Todd]], 1836 | subdivision_ranks = [[Flokkur (flokkunarfræði)|Flokkar]] | subdivision = * [[Kalksvampar]] (''[[Calcarea]]'') * [[Glersvampar]] (''[[Hexactinellida]]'') * [[Hornsvampar]] (''[[Demospongiae]]'') * [[Skorpusvampar]] (''[[Homoscleromorpha]]'') }} '''Svampdýr''' ([[fræðiheiti]]: ''Porifera'') eru [[hryggleysingi|hryggleysingjar]]. Þau lifa í sjónum og voru áður fyrr þurrkuð upp og notuð í [[svampur|svampa]]. Svampdýrin eru elstu [[fjölfrumungur|fjölfrumungar]] sem búa á jörðinni og talið er að þau hafi orðið til fyrir um 580 milljónum ára. Líkamsgerð svampdýra er mjög einföld og lifnaðarhættir þeirra eru það líka. Svampdýr lifa í vatni og eru föst við undirlagið og færast ekkert nema þau séu borin burt með sterkum straumum. Langflestar tegundir svampdýra lifa í sjó, en sumar lifa í stöðuvötnum og straumvatni. Svampdýr hafa fullt af litlum opum á yfirborðinu. Sjórinn sem streymir inn um þau ber með sér ýmis fæðuagnir og súrefni inn í holrýmið innst inni í svampdýrinu. Síðan taka frumur svampdýrsins það til sín og láta frá sér [[úrgangsefni]] og [[koltvíoxíð]]. Svo fer sjórinn aftur út um stór op, svokölluð útstreymisop. Frumur svampdýra eru sérstakar af því að hver þeirra starfar sér og algjörlega óháð öðrum frumum með lítilli eða engri samhæfingu. Frumur svampdýra mynda því enga vefi sem er ólíkt öllum öðrum fjölfrumungum því frumur þeirra mynda allar vefi. því eru þetta einu fjölfrumadýrin sem ekki mynda eiginlega vefi. Reyndar er hægt að lýsa svampdýri sem klasa af frumum sem búa saman. Þó laðast frumur svampdýra að hvor annari á einhvern fuðulegan hátt. Það má sanna þetta með því að þrýsta svampdýrinu saman og eftir nokkrar klukkustundir er svampdýrið aftur komið í upprunalega mynd. Ekkert annað dýr getur endurbyggt líkama sinn á þennan hátt. Svampdýr fjölga sér annað hvort með [[kynæxlun]] eða [[kynlaus æxlun|kynlausri æxlun]]. Í kynæxlun fer samruni eggfrumu og sáðfumu þannig fram að eggfrumur myndast í einu svampdýri og sáðfrumur í öðru. Síðan losna frumurnar út úr dýrunum og frjóvgun fer fram í vatninu utan þeirra. Af eggfrumunni sem hefur nú verið frjóvguð vex nýtt svampdýr. Kynlaus æxlun felst í því að partur losnar af svampdýrinu og breytist í nýtt dýr. Svampdýr eru elstu dýr jarðar, þ.e. fyrstu dýr sem þróuðust, út af líf-trénu (e. the [[:en:evolutionary tree|evolutionary tree]]) <!-- af ensku WP (endilega þýða, mín stytting getur verið ónákvæm): "Sponges were first to branch off the evolutionary tree from the last common ancestor of all animals, making them the sister group of all other animals.[2]" --> og þar með eru svampdýr systurgrúppa (e. [[:en:sister group|sister group]]) allra annarra dýra á jörðinni. [[:en:Hexactinellid|Hexactinellid]] svampdýr er talið vera elsta núlifandi svampdýrið, áætlað allt að 15.000 ára gamalt. == Tenglar == * {{vísindavefurinn|3323|Hvar lifa svampdýr? Hvað éta þau?}} {{stubbur|líffræði}} [[Flokkur:Hryggleysingjar]] cdr6824fg6ex6qc0dmw590au7q8rjkl Tjörnes 0 64153 1920843 1838904 2025-06-19T10:33:00Z Berserkur 10188 1920843 wikitext text/x-wiki [[Mynd:2008-05-20 11-31-12 Iceland Norðurland Eystra Hallbjarnarstaðir.JPG|thumb|Séð frá Tjörnesi yfir Öxarfjörð hjá Hallbjarnarstöðum]] [[Mynd:Grænlenski_steinninn_á_Tjörnesi.JPG|thumb|right|Stór og mikill steinn í fjörunni milli Ytri-Tungu og Hallbjarnarstaða. Hann er talinn hafa borist með hafís frá Grænlandi.]] [[Mynd:Tjörneslögin.JPG|thumb|Tjörneslögin]] {{Heimildir}} '''Tjörnes''' er smár [[skagi]] á milli [[Skjálfandaflói|Skjálfandaflóa]] og [[Öxarfjörður|Öxarfjarðar]]. Kaupstaðurinn [[Húsavík (Skjálfanda)|Húsavík]] sem nú er hluti af sveitarfélaginu [[Norðurþing|Norðurþingi]] stendur sunnarlega á vestanverðu nesinu en byggðin í [[Tjörneshreppur|Tjörneshreppi]] nær frá Reyðará sem fellur til sjávar í Héðinsvík skammt norðan Húsavíkur norður að Mánárbakka nyrst á nesinu. Úti fyrir nesinu eru þrjár smáeyjar, [[Lundey]] er syðst og stærst þeirra, en norður af nesinu eru tvær smáeyjar, [[Mánáreyjar]], og heita þær Háey og Lágey. [[File:Tjornesviti-2021-08-09.jpg|thumb|Tjörnesviti í ágúst árið 2021.]] Á vestan- og norðanverðu nesinu renna nokkur vatnsföll til sjávar í alldjúpum giljum en flest þeirra eru vatnslítil. Má þar nefna [[Reyðará]], [[Kaldakvísl|Köldukvísl]], [[Rekaá]], [[Skeifá]], [[Hallbjarnarstaðaá]] og [[Máná (vatnsfall)|Máná]]. Í Skeifá er hár og fagur slæðufoss þar sem áin rennur fram af bökkum niður í sjó og kallast hann Skeifárfoss. Í fjörunni nokkuð sunnan við Hallbjarnarstaðaá er mikill og stór steinn, sem borist hefur með hafís frá [[Grænland]]i. Heitir hann Torfasteinn og er við hann tengd þjóðsaga. Nyrst á Tjörnesi er jörðin [[Máná]] og úr landi þeirrar jarðar hafa verið byggð 2 nýbýli, Árholt og Mánárbakki. Á hinu síðarnefnda er veðurathugunarstöð og hefur verið frá því býlið byggðist 1963 en veðurathugunarstöðin var stofnsett á Máná 1956. Á Mánárbakka hefur einnig verið starfrækt rannsóknarstöð [[Norðurljós|norðurljósa]] á vegum japanskra vísindamanna síðan 1984. Slíkar stöðvar má einnig finna á [[Augastaðir|Augastöðum]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]] og [[Æðey]] á [[Ísafjarðardjúp]]i. Á Mánárbakka er ennfremur [[minjasafn]] þar sem finna má margt athygliverðra muna frá síðari ýmsum tímum. Safnið er að miklu leyti staðsett í gömlu timburhúsi sem flutt var frá Húsavík sérstaklega til að þjóna safninu. [[Tjörneshreppur]] sem er að gömlu lagi austasti hreppur Suður-Þingeyjarsýslu nær yfir nesið frá fyrrnefndri Reyðará norður og austur með ströndinni að Skeiðsöxl á nesinu norðaustanverðu. Í jarðfræðikaflanum hér á eftir er minnst á Surtarbrandslög en um tíma voru kol úr þeim lögum numin og nýtt. Má segja að sú nýting hafi í megninatriðum spannað fyrri hluta 20. aldarinnar. Um eða eftir aldamótin 1900 vöknuðu hugmyndir um að nýta kolin og á árum styrjaldarinnar 1914-1918, mest 1917-1918 voru kol numin á 2 stöðum, annars vegar í landi jarðarinnar Ytri-Tungu og hins vegar í landi Hringvers sem er næsta jörð sunnan við Ytri-Tungu. Náman í landi Ytri-Tungu var rekin af landssjóði Íslands eins og ríkissjóður var oft nefndur á þeim tíma. Námarekstur í landi Hringvers var á vegum Þorsteins Jónssonar athafnamanns sem mun hafa haft mest umsvif á Siglufirði. Við námu ríkisins í landi Ytri-Tungu var árið 1917 reist hús yfir starfsmenn námunnar, þar var meðal annars svefnpláss, mötuneyti og geymslurými. Þetta hús er nú horfið en grunn þess geta kunnugir enn bent á nærri veginum niður í Tjörneshöfn (Tungulendingu). Vegna þess hversu gisin kolalögin voru þurfti að hreinsa út úr námugöngunum heilmikið af efni sem var reyndar ekki alveg laust við að væri einhver eldsmatur í þó ekki nýttist það sem kol. Safnaðist t.d. allstór haugur af því efni, sem ekki nýttist, í fjöruna fyrir neðan aðalgöng námu ríkisins í landi Ytri-Tungu. Í þessum haug kom upp eldur einhvern tíma síðla árs 1918 þegar stutt var í að kolanáminu lyki. Var lifandi glóð í haugnum, sumir heimamenn segja í 3 misseri, eitt og hálft ár, jafnvel í allt að því 3 ár. Var á þeim tíma eins og sæi í rautt auga þegar komið var fram á sjávarbakkann fyrir ofan hauginn eftir að dimma tók. Heimamenn á Tjörnesi og Húsvíkingar nýttu sér kol úr námunum á Tjörnesi í einhverjum mæli allnokkur ár eftir að námarekstri var hætt og síðasta sinn sem kol munu hafa verið tekin til nýtingar á svæðinu var rétt eftir 1950. ==Jarðfræði== {{aðalgrein|Tjörneslögin}} Mikil [[jarðlög]] er að finna niðri við sjó á vestanverðu Tjörnesi og hafa þau verið nefnd [[Tjörneslögin|Tjörneslög]]. Elsti hluti þeirra er syðstur og er um 4 milljón ára gamall en yngstu setlögin á Tjörnesi eru um 1,2 milljón ára gömul. Neðsti hluti laganna er aðallega byggður upp af mismunandi [[Skel|skeljalögum]] en inn á milli má finna [[Surtarbrandur|surtarbrandslög]]. Bendir það til þess að nesið hafi risið og hnigið til skiptis. Eftir að [[ísöld]]in gekk að fullu í garð fyrir rúmlega 2 milljónum ára einkennast jarðlögin hins vegar af samfellu fjöldamargra jökulbergs- og hraunlaga. Jökulbergslögin tákna þannig kuldaskeið ísaldar en inn á milli hafa [[hraun]] náð að renna til sjávar á hlýskeiðum. Tjörnes er rishryggur og er risið talið vera um 500-600 metrar miðað við bergið suður af nesinu. Hallar jarðlögum á nesinu um 5-10° til norðvesturs. {{Stubbur|Ísland|Landafræði}} [[Flokkur:Suður-Þingeyjarsýsla]] ewpy4iey63a2uk159tcvzgrng6qcc5l Suðurlandsskjálfti 0 65531 1920834 1815075 2025-06-19T06:18:41Z 31.150.141.73 Það ver röng tala á skjálfta 1920834 wikitext text/x-wiki '''Suðurlandsskjálfti''' er [[jarðskjálfti]] á [[Suðurland]]i sem er 6,0 [[Jarðskjálftakvarðar|stig]] eða meira, sem stafar af sniðgengishreyfingu á þröngu belti sem liggur frá [[Ölfus]]i austur að [[Vatnafjöll]]um. Við hreyfinguna bjagast jarðskorpan og spenna hleðst upp. Annað veifið losnar þessi uppsafnaða spenna úr læðingi í jarðskjálfta. Síðasti [[Jarðskjálftinn 29. maí 2008|Suðurlandsskjálfti varð þann 29. maí árið 2008]] og mældist 6,3 [[Jarðskjálftakvarðar|stig]] en áður höfðu riðið yfir skjálftar þann 17. og 21. júní árið 2000 sem mældust 6,5 og 6,6 [[Jarðskjálftakvarðar|stig]]. Árið 1912 reið yfir Suðurland jarðskjálfti sem var 7,0 [[Jarðskjálftakvarðar|stig]] og árið 1896 urðu 5 skjálftar, 6,5-6,9 stig, á svæðinu frá [[Landsveit]] vestur í [[Ölfus]]. Jarðskjálftaár á Suðurlandi skv. annálum: 1013 - 1164 - 1182 - 1211 - 1294 - 1308 - 1311 - 1339 - 1370 - 1389 - 1391 - 1546 - 1581 - 1613 - 1618 - 1624 - 1630 - 1633 - 1657 - 1658 - 1663 - 1671 - 1706 - 1732 - 1734 - 1749 - 1752 - 1754 - 1784 - 1789 - 1808 - 1828 - 1829 - 1896 - 1912 - 2000 - 2008 == Tengt efni == * [[Jarðskjálftinn 29. maí 2008]] * [[Suðurlandsskjálftinn 1734]] == Heimildir == * [http://www.islandia.is/hamfarir/jardfraedilegt/jardskjalftar/nanarumsudurlands.html Nánar um Suðurlandsskjálfa] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080516142411/http://www.islandia.is/hamfarir/jardfraedilegt/jardskjalftar/nanarumsudurlands.html |date=2008-05-16 }} * {{Vísindavefurinn|3326|Hvenær kemur Suðurlandsskjálftinn?}} == Tenglar == * [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=436121&pageSelected=2&lang=0 ''Suðurlandsskjálfti''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1996] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160305201517/http://timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=436121&pageSelected=2&lang=0 |date=2016-03-05 }} * [http://hraun.vedur.is/ja/skyrslur/Isl_17og21jun_2000/index.html ''Jarðskjálftarnir miklu á Suðurlandi 17. og 21. júní, 2000.''; af vef jarðeðlisfræðideildar Veðurstofunnar] * [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=439970&pageSelected=0&lang=0 ''Suðurlandsskjáftar''; fylgiblað með Morgunblaðinu 2000]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} * [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=422705&pageSelected=1&lang=0 ''Tvö svæði hafa orðið verst úti''; grein í Morgunblaðinu 1977]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} [[Flokkur:Jarðskjálftar á Íslandi]] d6uqp385ttmf15xsv4ines8rj1gxaef Samtökin '78 0 120141 1920819 1920505 2025-06-18T21:17:32Z Óskadddddd 83612 Snið notað í staðinn 1920819 wikitext text/x-wiki {{Samtök |nafn= Samtökin '78 |stofnað= {{start date and age|1978|5|9}} |forseti= Bjarndís Helga Tómasdóttir |varaforseti= Hrönn Svansdóttir |framkvæmdastjóri= Daníel E. Arnarsson |heimilisfang= Suðurgata 3, 101 Reykjavík |netfang= skrifstofa@samtokin78.is |vefsida= [https://samtokin78.is/ www.samtokin78.is] |merki=Samtokin-78 isl Portorate RGB.png}} '''Samtökin '78''' eru hagsmunasamtök [[hinsegin]] fólks á [[Ísland|Íslandi]]. Þau voru upphaflega sett á laggirnar árið [[1978]] sem umræðuvettvangur fyrir [[Samkynhneigð|samkynhneigða]] og jafnframt sem vettvangur til að vinna að réttindum þeirra, en ná nú yfir réttindi alls hinsegin fólks.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://otila.is/samfelagid/samtok-hinsegin-folks-a-islandi/samtokin-78/|title=Samtökin '78|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref> Þau beita sér fyrir því að efla opinbera umræðu um hinsegin fólk og berjast gegn [[Fordómar|fordómum]] og [[mismunun]] af hvaða toga sem er. Þetta gera þau meðal annars með því að standa fyrir fræðslu og vitundarvakningu í þjóðfélaginu, halda ráðstefnur og viðburði, og gefa út fræðsluefni.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://samtokin78.is/|title=Forsíða|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref> Þá beita Samtökin '78 sér einnig fyrir lagalegum réttindum hinsegin fólks og fylgjast grannt með framgangi laga og reglugerða sem varða málefni þeirra. Þau hafa verið drifkrafturinn að baki mörgum mikilvægum lagabreytingum á Íslandi sem hafa bætt réttindi hinsegin fólks til muna. Þar má nefna lögleiðingu [[Hjónaband samkynhneigðra|samkynhneigðra hjónabanda]] og réttindi [[Trans fólk|trans fólks]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/altext/erindi/135/135-2745.pdf|titill=Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um staðfesta samvist, nr. 87/1996, með síðari breytingum.|útgefandi=Alþingi|mánuður=13.maí|ár=2008}}</ref><ref name=":0" /><ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/starfsemin/lagaleg-rettindi/|title=Lagaleg réttindi|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref> Auk þess veita Samtökin '78 einstaklingum og fjölskyldum innan hinsegin samfélagsins stuðning og ráðgjöf. Þau veita ókeypis ráðgjöf og bjóða upp á vettvang fyrir fólk að hittast og miðla reynslu sinni. Þau gegna því lykilhlutverki í að skapa samheldni og styðja við velferð hinsegin fólks á Íslandi.<ref name=":1" /> == Saga == === 1970-1979 === Samtökin '78 voru stofnuð þann [[9. maí]] 1978 í [[Reykjavík]]. [[Hörður Torfason]] var meginaflið á bak við stofnun félagsins en hann boðaði sjálfur stofnfundinn í maí 1978. Nafn félagsins var myndað að fyrirmynd danskra samtaka samkynhneigðra, ''Forbundet af 1948''.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1970-1979/|title=1970 – 1979 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> Að honum meðtöldum sátu alls 12 karlmenn stofnfund félagsins þ. á m. Heimir Guðmundsson, Þórhallur Tryggvason og [[Guðni Baldursson]].<ref>{{Greinarheimild||höfundur=Þóra Kristín Ásgeirsdóttir|grein=Þrjátíu Ára Stríðið|titill=30 ára afmælisrit Samtakanna '78|útgefandi=Samtökin '78|ár=2008|blaðsíðutal=26-27|ISBN=}}</ref> Guðni Baldursson var kjörinn fyrsti formaður Samtakanna '78 á fundinum og gegndi hann því embætti á árunum 1978–1986.<ref>https://gayiceland.is/2017/gudni-baldursson-memoriam/</ref> Samtökin leigðu pósthólf sem þau nýttu sér til að senda pólitísk fréttabréf til félagsmanna sinna, sem voru u.þ.b. 20 karlmenn á sínum tíma.<ref name=":2" /> Samtökin fóru mjög leynt með starfsemi sína í upphafi. Þau merktu til dæmis öll fundargögn stjórnarmanna með sérstöku félaganúmeri svo auðvelt væri að rekja hvernig sem gögnum kynni að leka í fjölmiðla.<ref name=":2" /> Ragnhildur Sverrisdóttir markaði tímamót í sögu samtakanna. Hún gekk í þau árið 1979, ári eftir stofnum þeirra, og varð fyrsta konan sem settist í stjórn samtakanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/eldra-folk-vill-ekki-urfa-a-hrokklast-aftur-inn-i-skapinn/|title=Eldra fólk vill ekki þurfa að hrökklast aftur inn í skápinn|website=Fréttablaðið|archive-url=https://web.archive.org/web/20210918170726/https://www.frettabladid.is/lifid/eldra-folk-vill-ekki-urfa-a-hrokklast-aftur-inn-i-skapinn/|archive-date=2021-09-18|access-date=2025-06-13|url-status=bot: unknown}}</ref> ==== Umfjöllun um samkynhneigð í fjölmiðlum og baráttan fyrir sjálfsmynd ==== Á fyrstu árum Samtakanna '78 kom upp alvarlegt ágreiningsmál er félagið hugðist auglýsa félagsfund í [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpinu]], á einu rásinni sem þá var til. Auglýsingin átti að hljóða svo: „Lesbíur, hommar! Munið félagsfundinn í kvöld!“ Útvarpsstjórnendur neituðu hins vegar að birta auglýsinguna á þeim forsendum að orðin „hommar“ og „lesbíur“ stríddu „gegn almennum smekk og velsæmi.“<ref name=":5">{{Timarit|7299653|Hreinleiki og vald|blað=Samtökin '78 - Samtakafréttir|höfundur=Þorvaldur Kristinsson|blaðsíða=9|útgáfudagsetning=01.12.1999}}</ref> Þessi afstaða útvarpsins var kveikjan að mikilvægri deilu um sjálfsmynd og orðfæri. Samkynhneigðir einstaklingar höfðu sjálfir valið sér þessi heiti, „hommi“ og „lesbía“, sem gegndu lykilhlutverki í nýrri sjálfsvitund þeirra og réttindabaráttu. Þau voru þeim tömust og komu innan frá, öfugt við eldri og oft niðrandi hugtök.<ref name=":5" /> Samtökin '78 túlkuðu afstöðu Ríkisútvarpsins sem neitun valdhafa á að viðurkenna homma og lesbíur sem fullgildan þjóðfélagshóp. Þessi afstaða var talin stinga í stúf við þær hugmyndir sem voru ríkjandi um íslenskan „hreinleika“ og ógnaði glansmyndinni af þjóðinni og menningu hennar. Í raun voru orðin „hommar“ og „lesbíur“ skilgreind sem „óhreinindi“ í huga þeirra sem sátu í valdastólum og ögruðu hefðbundnum hugmyndum.<ref name=":5" /> Það var ekki fyrr en með útbreiðslu [[Alnæmi|eyðni]] (AIDS) að ísinn var brotinn. Sjúkdómurinn neyddi þjóðfélagið til að horfast í augu við og ræða opinberlega um tilvist samkynhneigðra, sem leiddi til þess að umræðan um stöðu homma og lesbía komst loks í sviðsljósið, utan við þær „hreinu“ skorður sem áður höfðu verið settar.<ref name=":5" /> Þessi deila um orðfæri stóð þó yfir lengi. Það var ekki fyrr en á árunum 1991-1992 sem breyting varð á. Þegar nýr starfsmaður hóf störf hjá Ríkisútvarpinu á auglýsingadeild, á sama tíma og málfarsráðunautur, sem áður hafði bannað notkun orðanna, var fjarverandi vegna veikinda, gafst tækifæri til að koma á breytingum. Yfirmaður auglýsingadeildarinnar, Baldur Jónasson, féllst á að leyfa auglýsingu með orðunum „lesbíur“ og „hommar“. <ref>{{Cite web|url=https://svonafolk.is/hommi-og-lesbia-a-ruv-i-fyrsta-sinn/|title=HOMMI OG LESBÍA Á RÚV Í FYRSTA SINN – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> {{Tilvitnun|Lesbíur, hommar, munið fjölskyldukaffið á sunnudaginn.|Gerður G. Bjarklind (Fyrsta slíka auglýsingin)}} === 1980-1989 === Þann [[13. júlí]] [[1980]] héldu Samtökin '78 sitt fyrsta opinbera ball á skemmtistaðnum Manhattan í [[Kópavogur|Kópavogi]]. Viðburðurinn vakti mikla athygli og var talinn einstaklega vel heppnaður, þrátt fyrir að lögreglan hafi þurft að slíta honum klukkan eitt um nótt þar sem gleymst hafði að sækja um framlengingarleyfi fyrir skemmtunina. Ballið var þá einstætt á Íslandi og laðaði að sér fólk á öllum aldri. Guðni Baldursson lýsir í afmælisriti Samtakanna '78 hvernig einn félagi, fæddur árið 1909, klæddist gömlum samkvæmisfötum frá millistríðsárunum og flutti eigin revíusöngva, sem bætti við stemningu kvöldsins.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1980-1989/|title=1980 – 1989 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> Í kjölfar skemmtunarinnar kom upp ágreiningur innan samtakanna. Einhverjir höfðu gert samkomulag við tímaritið ''Samúel'' um birtingu mynda frá ballinu, og birtust þær myndir snemma árs [[1982]]. Þetta reyndist vera viðkvæmt mál þar sem margir félagsmenn voru ekki tilbúnir til að birta opinberlega myndir af sér á samkomu samkynhneigðra. Deilurnar vegna myndbirtingarinnar bárust í fjölmiðla og leiddu að lokum til þess að tveimur félagsmönnum var vísað úr Samtökunum '78.<ref name=":3" /> „Úr felum“ var fyrsta prentútgáfan um málefni samkynhneigðra sem dreift var opinberlega á Íslandi, af Samtökunum '78 árið [[1981]].<ref name=":3" /><ref>{{Timarit|2467641|Úr felum — nýtt blað Samtakanna 78|blað=Dagblaðið Vísir|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=09.10.1982}}</ref> {{Tilvitnun|Við lesbíur og hommar á Íslandi viljum miðla þekkingu á málefnum okkar til alls samfélagsins, svo að það öðlist skilning á þeim – og á því, að við erum eðlilegur hluti af samfélaginu.|Samtökin '78 í fyrsta tölublaði útgáfunnar}} Árið [[1982]] skipulögðu Samtökin '78 sín fyrstu [[mótmæli]]. Megintilgangurinn var að vekja athygli á og mótmæla því misrétti sem hommar og lesbíur máttu sæta á Íslandi. Slík opinber framkoma krafðist þá mikils hugrekkis, enda fólst í henni að opinbera samkynhneigð sína á almennum vettvangi á tímum þegar það var enn mjög viðkvæmt.<ref name=":3" /> [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] var fyrsta konan til að gegna formennsku í Samtökunum ʼ78, árin [[1989]]<nowiki/>-1990.<ref>{{Cite web|url=https://svonafolk.is/lana-2/|title=LANA – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-15}}</ref> === 1990-1999 === [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] markaði nýtt tímabil þegar hún tók við formennsku Samtakanna '78 árið [[1993]]. Hún efldi sýnileika samtakanna verulega, færði baráttuna meira út á við, tók virkan þátt í umræðum í fjölmiðlum, rökræddi opinberlega við fulltrúa [[Kristni|kristilegra]] hópa og skipulagði borgarafund á [[Hótel Borg]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1990-1999/|title=1990 – 1999 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> Árið 1999 héldu Samtökin '78 Hinsegin helgi í lok júní sem markaði mikil tímamót. Augljóst var að hugarfarsbreyting hafði átt sér stað í samfélaginu, en um 1.500 manns mættu á útitónleika á [[Ingólfstorg|Ingólfstorgi]], og voru flestir þeirra [[Gagnkynhneigð|gagnkynhneigðir]]. Auk tónleika var boðið upp á málþing, dansleiki og ýmsar aðrar skemmtanir til að minnast [[Stonewall-uppþotin|Stonewall-uppþotanna]]. Í kjölfarið voru menn farnir að ræða möguleikann á að ganga niður [[Laugavegur|Laugaveginn]].<ref name=":4" /> === 21. öld === Samtökin '78 einbeittu sér lengi vel eingöngu að málefnum samkynhneigðra en undir lok 20. aldar urðu mikil straumhvörf. Árið 1993 sagði hópur félagsmanna sig úr samtökunum eftir að aðalfundur hafnaði tillögu um að veita tvíkynhneigðum aðild. Þessi hópur stofnaði þá „Félagið – réttindafélag tvíkynhneigðra og samkynhneigðra“, en félagið lognaðist út af árið [[2007]] þegar Samtökin '78 ákváðu loks að opna fyrir aðild tvíkynhneigðs fólks. Árið [[2010]] samþykkti aðalfundur Samtakanna '78 að veita trans fólki aðild að félaginu og í framhaldi var undirskrift Samtakanna ’78 breytt úr „félag lesbía og homma á Íslandi“ í „félag hinsegin fólks á Íslandi“, til að styrkja samstöðu félagsmanna og gera fólki kleift að finna sér stað á eigin forsendum.<ref name=":0" /><ref>{{Cite web|url=https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/|title=Hinsegin|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Árið 2016 olli aðildarumsókn [[BDSM á Íslandi|BDSM-samtakanna]] miklum deilum innan Samtakanna '78. Í mars það ár var haldinn aðalfundur þar sem aðildin var samþykkt, en sá fundur var síðar dæmdur ógildur og endurtekinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016492552d/stora-bdsm-malid-getum-vid-ekki-vid-unnt-folki-thess-sama-og-vid-bordumst-sjalf-fyrir-til-handa-okkur-|title=Stóra BDSM-málið: „Getum við ekki við unnt fólki þess sama og við börðumst sjálf fyrir til handa okkur?“ - Vísir|last=Daðason|first=Kolbeinn Tumi|date=2016-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Í september sama ár var haldinn nýr aðalfundur þar sem aðildin var aftur samþykkt með 179 atkvæðum gegn 127, en þrír skiluðu auðu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016492453d/bdsm-faer-adild-ad-samtokunum-78|title=BDSM fær aðild að Samtökunum '78 - Vísir|last=þorkelsdóttir|first=nína hjördís|date=2016-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Þrátt fyrir þessa niðurstöðu varð hún þess valdandi að mikið af eldri kynslóð samkynhneigðra sagði skilið við Samtökin '78, þar á meðal stofnandinn Hörður Torfason og nokkrir fyrrverandi formenn, eins og [[Þorvaldur Kristinsson]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/menning-og-daegurmal/samtokin-78-skuldi-tveimur-kynslodum-afsokun/|title=Samtökin '78 skuldi tveimur kynslóðum afsökun - RÚV.is|date=2019-10-29|website=RÚV|access-date=2025-06-13}}</ref> Þann [[27. júní]] 2021 var [[Jóhanna Sigurðardóttir]] sæmd heiðursmerki Samtakanna '78 fyrir baráttu fyrir réttindum hinsegin fólks, en hún var fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherra í heiminum og fyrsta konan til að gegna því embætti á Íslandi.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-06-27-johanna-sigurdardottir-saemd-heidursmerki-samtakanna-78/|title=Jóhanna Sigurðardóttir sæmd heiðursmerki Samtakanna '78 - RÚV.is|date=2021-06-27|website=RÚV|access-date=2025-06-14}}</ref> ==== Regnbogamessa í Fríkirkjunni ==== Þann 27. júní 2010 stóðu Samtökin '78 fyrir Regnbogamessu í [[Fríkirkjan í Reykjavík|Fríkirkjunni í Reykjavík]] til að fagna gildistöku nýrra einhjúskaparlaga sem heimiluðu [[hjónaband]] óháð [[kynhneigð]].<ref name=":6">{{Timarit|6374766|Jóhanna gekk að eiga Jónínu|blað=Dagblaðið Vísir|höfundur=Róbert Hlynur Baldursson|blaðsíða=9|útgáfudagsetning=28.06.2010}}</ref> Jóhanna Sigurðardóttir, þáverandi [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]], og [[Jónína Leósdóttir]], sem höfðu áður verið í [[Samvist|staðfestri samvist]], gengu í hjónaband sama dag og lögin tóku gildi og nýttu sér þar með hin nýfengnu réttindi. Jóhanna sendi kveðju á messuna þar sem hún óskaði þjóðinni til hamingju með þessi tímamót í mannréttindabaráttu samkynhneigðra. [[Ragna Árnadóttir]], þáverandi [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]], flutti einnig ávarp og sagði lagabreytingarnar fela í sér brýna réttarbót í málefnum samkynhneigðra.<ref name=":6" /> Við athöfnina voru mannréttindaverðlaun Samtakanna '78 veitt til nærri 100 [[Prestur|presta]] og [[Guðfræði|guðfræðinga]] [[Íslenska þjóðkirkjan|Þjóðkirkjunnar]] og fríkirkna fyrir stuðning þeirra. Einnig hlutu þau [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] og Þorvaldur Kristinsson verðlaunin fyrir framlag sitt til réttindabaráttu hinsegin fólks.<ref>{{Vefheimild|url=https://gamli.samtokin78.is/wp-content/uploads/2018/11/arsskyrsla_2010-2011_web.pdf|titill=Afmælishátíð 27. Júní - Starfsskýrsla 2010 - 2011|útgefandi=Samtökin '78|mánuður=11. mars|ár=2011}}</ref> ==== „Samviskufrelsi“ presta þjóðkirkjunnar ==== Árið 2015 olli svokallað „samviskufrelsi“ presta innan Þjóðkirkjunnar miklum deilum.<ref name=":8">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2015896362d/samtokin-78-vilja-fara-i-mal-vegna-kirkjunnar|title=Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar - Vísir|last=Sigurbjörnsson|first=Kristjana Björg Guðbrandsdóttir,Stefán Rafn|date=2015-09-24|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-14}}</ref> [[Andrés Ingi Jónsson]] spurði ráðuneytið um rétt presta til að neita samkynhneigðum um vígslu.<ref name=":8" /><ref name=":9">{{Vefheimild|url=https://samtokin78.is/wp-content/uploads/2020/05/arsskyrsla_2015-2016_web.pdf|titill=„Samviskufrelsi“ presta þjóðkirkjunnar - Starfsskýrsla 2015-2016|útgefandi=Samtökin '78|mánuður=5. mars|ár=2016}}</ref> Biskupsstofa svaraði að prestar þyrftu ekki að gifta pör gegn vilja sínum, þó engar reglur bönnuðu mismunun. Samtökin '78 og lögfræðingar þeirra kölluðu þetta mismunun og vísuðu í dóm [[Mannréttindadómstóll Evrópu|Mannréttindadómstóls Evrópu]]. Þau hótuðu málsókn.<ref name=":9" /><ref name=":8" /> Í kjölfarið, árið 2016, afneituðu ráðherra og biskup „samviskufrelsinu“ og árið 2020 bað biskup, [[Agnes M. Sigurðardóttir]], formlega afsökunar á fordómum kirkjunnar gagnvart hinsegin fólki.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20201999229d/afsokunarbeidni-thjodkirkjunnar-hefur-mikla-thydingu|title=Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu - Vísir|last=Sigurðardóttir|first=Elísabet Inga|date=2020-08-08|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-14}}</ref><ref name=":9" /> ==== Hýryrði ==== Í ágúst 2015 efndu Samtökin '78 til nýyrðasamkeppni sem bar heitið Hýryrði 2015.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20151565957d/samtokin-78-efna-til-nyyrdasamkeppni-i-hinsegin-ordafordanum|title=Samtökin '78 efna til nýyrðasamkeppni í hinsegin orðaforðanum - Vísir|last=Pálsson|first=Stefán Árni|date=2015-05-08|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-14}}</ref> Markmiðið var að íslenska hinsegin orðaforða. Almenningi var boðið að senda inn tillögur að orðum í fjórum flokkum: kynhneigð, kynvitund, kyntjáning og ókyngreind frændsemisorð. Yfir 300 tillögur bárust í samkeppnina. Niðurstöður voru kynntar opinberlega þann [[16. nóvember]] 2015, á [[Dagur íslenskrar tungu|degi íslenskrar tungu]]. Dómnefnd valdi 13 orð sem þóttu skara fram úr. Þessi orð voru hugsuð sem tillögur til umræðu, enda var lögð áhersla á að notendur sjálfir ættu að samþykkja orðin.<ref name=":7">{{Cite web|url=https://samtokin78.is/buridh-mitt-er-vifguma-hyryrdhi-2015/|title=Burið mitt er vífguma - hýryrði 2015|last=Arnarsson|first=Daníel|date=2015-11-17|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-14}}</ref> Til dæmis voru orðin, í flokknum kyntjáning, sem voru valin fyrir enska hugtakið „androgynous“: ''Dulkynja'' og ''Vífguma''. Fyrir ókyngreind frændsemisorð voru: ''Kærast'' (fyrir kærasti/kærasta) og ''Bur'' (fyrir sonur/dóttir) kynnt. Í flokki kynhneigðar voru tillögur á borð við ''Eikynhneigður'' og ''Ókynhneigður'' ræddar fyrir „asexual“. Í flokki kynvitundar voru myndaðar tillögur með viðskeytinu „-gerva“, sem vísar í [[kyngervi]] og [[Kyn (málfræði)|kynbeygist]] ekki, til dæmis ''Tvígerva'' (e. bigender) og ''Flæðigerva'' (e. genderfluid).<ref name=":7" /> Keppnin hefur síðan þá verið haldin árlega. == Hagsmunafélög == Mörg önnur hinsegin félagasamtök eiga aðild að Samtökunum '78 og má þess vegna kalla félagið regnhlífarsamtök fyrir önnur félagasamtök sem tengjast hinsegin baráttu, menningu og starfi. Hagsmunafélögin eru 12 talsins og eru þau öll sjálfstætt starfandi.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/um-samtokin-78/hagsmunafelog/|title=Hagsmunafélög|website=Samtökin '78|language=is-IS|access-date=2019-04-11}}</ref> *[[Ásar á Íslandi]] – Félag eikynhneigðra á Íslandi *[[BDSM á Íslandi]] – Stuðnings­- og fræðslufélag fólks með BDSM­-hneigðir *[[Félag hinsegin foreldra]] *[[Intersex Ísland]] – Samtök fyrir einstaklinga með [[Ódæmigerð kyneinkenni|ódæmigerð kyneinkenni (e. intersex)]], fjölskyldur þeirra og aðra aðstandendur *[[Íþróttafélagið Styrmir]] – Íslenskt íþróttafélag fyrir hinsegin fólk *[[HIN – Hinsegin Norðurland]] – Samtök sem beita sér fyrir réttindum og sýnileika hinsegin fólks á landsbyggðinni *[[Hinsegin Austurland]] *[[Hinsegin dagar]] – Reykjavík Pride * [[Hinsegin kórinn]] – Kór hinsegin fólks í Reykjavík og nágrenni *[[Q – Félag hinsegin stúdenta]] – Félag sem beitir sér í réttindabaráttu hinsegin fólks innan sem og utan háskólasamfélagsins *[[Trans Ísland]] – Stuðnings- og baráttusamtök fyrir trans fólk á Íslandi *[[Trans vinir]] – Hagsmunasamtök foreldra og aðstandenda trans barna og ungmenna á Íslandi == Þjónusta og innra starf == === Fræðsla === Samtökin '78 bjóða upp á fræðslu um hinseginleika. Fræðarar Samtakanna ’78 er hópur af þjálfuðu starfsfólki og verktökum. Fræðslan stuðlar að upplýstri umræðu og þekkingu á málefnum hinsegin fólks. Samtökin '78 bjóða upp á fjölbreytta fræðslu fyrir öll skólastig, kennara, heilbrigðisstarfsfólk og fyrirtæki. Gert er ráð fyrir að um 15.500 manns hafi hlotið fræðslu frá Samtökunum '78 árið 2023.<ref>{{Vefheimild|url=https://k3r6k4a9.rocketcdn.me/wp-content/uploads/2024/03/S78-arsskyrsla-2023-2.pdf|titill=Ársskýrsla Samtakanna '78 2023-2024|ár=2024}}</ref> === Ráðgjöf === Samtökin '78 bjóða upp á ókeypis ráðgjöf fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þess. Ráðgjafar félagsins eru allir fagmenntaðir og bjóða þeir m.a. upp á félagsráðgjöf, sálfræðiráðgjöf og lögfræðiráðgjöf.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/thjonusta/radgjof/um-radgjofina/|title=Um ráðgjöfina|website=Samtökin '78|language=is-IS|access-date=2019-04-11}}</ref> Árið 2023 voru 1662 ráðgjafatímar hjá Samtökunum '78. === Stuðningshópar === Samtökin '78 bjóða upp á ýmsa stuðningshópa fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þar sem fólk getur komið og deilt reynslu og ráðum meðal jafningja. Stuðningshópum er stýrt af fagmenntuðum ráðgjöfum Samtakanna '78.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/starfsemin/studningshopar/|title=Stuðningshópar|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2023-02-20}}</ref> == Formenn Samtakanna '78 == Formenn samtakanna frá upphafi eru: * [[Guðni Baldursson]] (1978-86) * [[Þorvaldur Kristinsson]] (1986-1989) * [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] (1989-1990) * [[Guðrún Gísladóttir (form. Samtakanna 78)|Guðrún Gísladóttir]] (1990-1991) * [[Þorvaldur Kristinsson]] (1991-1993) * [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] (1993-1994) * [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] (1994-1997) * [[Percy Stefánsson]] (1997) * [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] (1997-1999) * [[Matthías Matthíasson]] (1999-2000) * [[Þorvaldur Kristinsson]] (2000-2005) * [[Hrafnhildur Gunnarsdóttir]] (2005-2007) * [[Frosti Jónsson]] (2007-2010) * [[Svanfríður Lárusdóttir]] (2010-2011) * [[Guðmundur Helgason]] (2011-2013) * [[Anna Pála Sverrisdóttir]] (2013-2014) * [[Hilmar Hildarson Magnúsarson]] (2014-2016) * [[María Helga Guðmundsdóttir]] (2016-2019) * [[Þorbjörg Þorvaldsdóttir]] (2019-2022) * [[Álfur Birkir Bjarnason]] (2022-2024) * [[Bjarndís Helga Tómasdóttir]] (2024-) == Tenglar == * [http://www.samtokin78.is/ Vefur Samtakanna 78] *[http://www.hinsegindagar.is/ Vefur Hinsegin daga] * [https://otila.is/ Fræðsluvefurinn Hinsegin frá Ö til A] == Tilvísanir == {{reflist}} {{s|1978}} [[Flokkur:Íslensk hinseginfélög]] [[Flokkur:Hinsegin saga]] [[Flokkur:Stofnað 1978]] elw6oa4vnjofakpxoln1si0iq95quob 1920821 1920819 2025-06-18T21:19:39Z Óskadddddd 83612 Afturkalla útgáfu [[Special:Diff/1920505|1920505]] frá [[Special:Contributions/InternetArchiveBot|InternetArchiveBot]] ([[User talk:InternetArchiveBot|spjall]]) 1920821 wikitext text/x-wiki {{Samtök |nafn= Samtökin '78 |stofnað= {{start date and age|1978|5|9}} |forseti= Bjarndís Helga Tómasdóttir |varaforseti= Hrönn Svansdóttir |framkvæmdastjóri= Daníel E. Arnarsson |heimilisfang= Suðurgata 3, 101 Reykjavík |netfang= skrifstofa@samtokin78.is |vefsida= [https://samtokin78.is/ www.samtokin78.is] |merki=Samtokin-78 isl Portorate RGB.png}} '''Samtökin '78''' eru hagsmunasamtök [[hinsegin]] fólks á [[Ísland|Íslandi]]. Þau voru upphaflega sett á laggirnar árið [[1978]] sem umræðuvettvangur fyrir [[Samkynhneigð|samkynhneigða]] og jafnframt sem vettvangur til að vinna að réttindum þeirra, en ná nú yfir réttindi alls hinsegin fólks.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://otila.is/samfelagid/samtok-hinsegin-folks-a-islandi/samtokin-78/|title=Samtökin '78|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref> Þau beita sér fyrir því að efla opinbera umræðu um hinsegin fólk og berjast gegn [[Fordómar|fordómum]] og [[mismunun]] af hvaða toga sem er. Þetta gera þau meðal annars með því að standa fyrir fræðslu og vitundarvakningu í þjóðfélaginu, halda ráðstefnur og viðburði, og gefa út fræðsluefni.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://samtokin78.is/|title=Forsíða|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref> Þá beita Samtökin '78 sér einnig fyrir lagalegum réttindum hinsegin fólks og fylgjast grannt með framgangi laga og reglugerða sem varða málefni þeirra. Þau hafa verið drifkrafturinn að baki mörgum mikilvægum lagabreytingum á Íslandi sem hafa bætt réttindi hinsegin fólks til muna. Þar má nefna lögleiðingu [[Hjónaband samkynhneigðra|samkynhneigðra hjónabanda]] og réttindi [[Trans fólk|trans fólks]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/altext/erindi/135/135-2745.pdf|titill=Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um staðfesta samvist, nr. 87/1996, með síðari breytingum.|útgefandi=Alþingi|mánuður=13.maí|ár=2008}}</ref><ref name=":0" /><ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/starfsemin/lagaleg-rettindi/|title=Lagaleg réttindi|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref> Auk þess veita Samtökin '78 einstaklingum og fjölskyldum innan hinsegin samfélagsins stuðning og ráðgjöf. Þau veita ókeypis ráðgjöf og bjóða upp á vettvang fyrir fólk að hittast og miðla reynslu sinni. Þau gegna því lykilhlutverki í að skapa samheldni og styðja við velferð hinsegin fólks á Íslandi.<ref name=":1" /> == Saga == === 1970-1979 === Samtökin '78 voru stofnuð þann [[9. maí]] 1978 í [[Reykjavík]]. [[Hörður Torfason]] var meginaflið á bak við stofnun félagsins en hann boðaði sjálfur stofnfundinn í maí 1978. Nafn félagsins var myndað að fyrirmynd danskra samtaka samkynhneigðra, ''Forbundet af 1948''.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1970-1979/|title=1970 – 1979 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> Að honum meðtöldum sátu alls 12 karlmenn stofnfund félagsins þ. á m. Heimir Guðmundsson, Þórhallur Tryggvason og [[Guðni Baldursson]].<ref>{{Greinarheimild||höfundur=Þóra Kristín Ásgeirsdóttir|grein=Þrjátíu Ára Stríðið|titill=30 ára afmælisrit Samtakanna '78|útgefandi=Samtökin '78|ár=2008|blaðsíðutal=26-27|ISBN=}}</ref> Guðni Baldursson var kjörinn fyrsti formaður Samtakanna '78 á fundinum og gegndi hann því embætti á árunum 1978–1986.<ref>https://gayiceland.is/2017/gudni-baldursson-memoriam/</ref> Samtökin leigðu pósthólf sem þau nýttu sér til að senda pólitísk fréttabréf til félagsmanna sinna, sem voru u.þ.b. 20 karlmenn á sínum tíma.<ref name=":2" /> Samtökin fóru mjög leynt með starfsemi sína í upphafi. Þau merktu til dæmis öll fundargögn stjórnarmanna með sérstöku félaganúmeri svo auðvelt væri að rekja hvernig sem gögnum kynni að leka í fjölmiðla.<ref name=":2" /> Ragnhildur Sverrisdóttir markaði tímamót í sögu samtakanna. Hún gekk í þau árið 1979, ári eftir stofnum þeirra, og varð fyrsta konan sem settist í stjórn samtakanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/eldra-folk-vill-ekki-urfa-a-hrokklast-aftur-inn-i-skapinn/|title=Eldra fólk vill ekki þurfa að hrökklast aftur inn í skápinn|website=Fréttablaðið|archive-url=https://vefsafn.is/is/20211026212148/https://www.frettabladid.is/lifid/eldra-folk-vill-ekki-urfa-a-hrokklast-aftur-inn-i-skapinn/|archive-date=26.10.2021|access-date=2025-06-13}}</ref> ==== Umfjöllun um samkynhneigð í fjölmiðlum og baráttan fyrir sjálfsmynd ==== Á fyrstu árum Samtakanna '78 kom upp alvarlegt ágreiningsmál er félagið hugðist auglýsa félagsfund í [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpinu]], á einu rásinni sem þá var til. Auglýsingin átti að hljóða svo: „Lesbíur, hommar! Munið félagsfundinn í kvöld!“ Útvarpsstjórnendur neituðu hins vegar að birta auglýsinguna á þeim forsendum að orðin „hommar“ og „lesbíur“ stríddu „gegn almennum smekk og velsæmi.“<ref name=":5">{{Timarit|7299653|Hreinleiki og vald|blað=Samtökin '78 - Samtakafréttir|höfundur=Þorvaldur Kristinsson|blaðsíða=9|útgáfudagsetning=01.12.1999}}</ref> Þessi afstaða útvarpsins var kveikjan að mikilvægri deilu um sjálfsmynd og orðfæri. Samkynhneigðir einstaklingar höfðu sjálfir valið sér þessi heiti, „hommi“ og „lesbía“, sem gegndu lykilhlutverki í nýrri sjálfsvitund þeirra og réttindabaráttu. Þau voru þeim tömust og komu innan frá, öfugt við eldri og oft niðrandi hugtök.<ref name=":5" /> Samtökin '78 túlkuðu afstöðu Ríkisútvarpsins sem neitun valdhafa á að viðurkenna homma og lesbíur sem fullgildan þjóðfélagshóp. Þessi afstaða var talin stinga í stúf við þær hugmyndir sem voru ríkjandi um íslenskan „hreinleika“ og ógnaði glansmyndinni af þjóðinni og menningu hennar. Í raun voru orðin „hommar“ og „lesbíur“ skilgreind sem „óhreinindi“ í huga þeirra sem sátu í valdastólum og ögruðu hefðbundnum hugmyndum.<ref name=":5" /> Það var ekki fyrr en með útbreiðslu [[Alnæmi|eyðni]] (AIDS) að ísinn var brotinn. Sjúkdómurinn neyddi þjóðfélagið til að horfast í augu við og ræða opinberlega um tilvist samkynhneigðra, sem leiddi til þess að umræðan um stöðu homma og lesbía komst loks í sviðsljósið, utan við þær „hreinu“ skorður sem áður höfðu verið settar.<ref name=":5" /> Þessi deila um orðfæri stóð þó yfir lengi. Það var ekki fyrr en á árunum 1991-1992 sem breyting varð á. Þegar nýr starfsmaður hóf störf hjá Ríkisútvarpinu á auglýsingadeild, á sama tíma og málfarsráðunautur, sem áður hafði bannað notkun orðanna, var fjarverandi vegna veikinda, gafst tækifæri til að koma á breytingum. Yfirmaður auglýsingadeildarinnar, Baldur Jónasson, féllst á að leyfa auglýsingu með orðunum „lesbíur“ og „hommar“. <ref>{{Cite web|url=https://svonafolk.is/hommi-og-lesbia-a-ruv-i-fyrsta-sinn/|title=HOMMI OG LESBÍA Á RÚV Í FYRSTA SINN – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> {{Tilvitnun|Lesbíur, hommar, munið fjölskyldukaffið á sunnudaginn.|Gerður G. Bjarklind (Fyrsta slíka auglýsingin)}} === 1980-1989 === Þann [[13. júlí]] [[1980]] héldu Samtökin '78 sitt fyrsta opinbera ball á skemmtistaðnum Manhattan í [[Kópavogur|Kópavogi]]. Viðburðurinn vakti mikla athygli og var talinn einstaklega vel heppnaður, þrátt fyrir að lögreglan hafi þurft að slíta honum klukkan eitt um nótt þar sem gleymst hafði að sækja um framlengingarleyfi fyrir skemmtunina. Ballið var þá einstætt á Íslandi og laðaði að sér fólk á öllum aldri. Guðni Baldursson lýsir í afmælisriti Samtakanna '78 hvernig einn félagi, fæddur árið 1909, klæddist gömlum samkvæmisfötum frá millistríðsárunum og flutti eigin revíusöngva, sem bætti við stemningu kvöldsins.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1980-1989/|title=1980 – 1989 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> Í kjölfar skemmtunarinnar kom upp ágreiningur innan samtakanna. Einhverjir höfðu gert samkomulag við tímaritið ''Samúel'' um birtingu mynda frá ballinu, og birtust þær myndir snemma árs [[1982]]. Þetta reyndist vera viðkvæmt mál þar sem margir félagsmenn voru ekki tilbúnir til að birta opinberlega myndir af sér á samkomu samkynhneigðra. Deilurnar vegna myndbirtingarinnar bárust í fjölmiðla og leiddu að lokum til þess að tveimur félagsmönnum var vísað úr Samtökunum '78.<ref name=":3" /> „Úr felum“ var fyrsta prentútgáfan um málefni samkynhneigðra sem dreift var opinberlega á Íslandi, af Samtökunum '78 árið [[1981]].<ref name=":3" /><ref>{{Timarit|2467641|Úr felum — nýtt blað Samtakanna 78|blað=Dagblaðið Vísir|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=09.10.1982}}</ref> {{Tilvitnun|Við lesbíur og hommar á Íslandi viljum miðla þekkingu á málefnum okkar til alls samfélagsins, svo að það öðlist skilning á þeim – og á því, að við erum eðlilegur hluti af samfélaginu.|Samtökin '78 í fyrsta tölublaði útgáfunnar}} Árið [[1982]] skipulögðu Samtökin '78 sín fyrstu [[mótmæli]]. Megintilgangurinn var að vekja athygli á og mótmæla því misrétti sem hommar og lesbíur máttu sæta á Íslandi. Slík opinber framkoma krafðist þá mikils hugrekkis, enda fólst í henni að opinbera samkynhneigð sína á almennum vettvangi á tímum þegar það var enn mjög viðkvæmt.<ref name=":3" /> [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] var fyrsta konan til að gegna formennsku í Samtökunum ʼ78, árin [[1989]]<nowiki/>-1990.<ref>{{Cite web|url=https://svonafolk.is/lana-2/|title=LANA – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-15}}</ref> === 1990-1999 === [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] markaði nýtt tímabil þegar hún tók við formennsku Samtakanna '78 árið [[1993]]. Hún efldi sýnileika samtakanna verulega, færði baráttuna meira út á við, tók virkan þátt í umræðum í fjölmiðlum, rökræddi opinberlega við fulltrúa [[Kristni|kristilegra]] hópa og skipulagði borgarafund á [[Hótel Borg]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1990-1999/|title=1990 – 1999 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> Árið 1999 héldu Samtökin '78 Hinsegin helgi í lok júní sem markaði mikil tímamót. Augljóst var að hugarfarsbreyting hafði átt sér stað í samfélaginu, en um 1.500 manns mættu á útitónleika á [[Ingólfstorg|Ingólfstorgi]], og voru flestir þeirra [[Gagnkynhneigð|gagnkynhneigðir]]. Auk tónleika var boðið upp á málþing, dansleiki og ýmsar aðrar skemmtanir til að minnast [[Stonewall-uppþotin|Stonewall-uppþotanna]]. Í kjölfarið voru menn farnir að ræða möguleikann á að ganga niður [[Laugavegur|Laugaveginn]].<ref name=":4" /> === 21. öld === Samtökin '78 einbeittu sér lengi vel eingöngu að málefnum samkynhneigðra en undir lok 20. aldar urðu mikil straumhvörf. Árið 1993 sagði hópur félagsmanna sig úr samtökunum eftir að aðalfundur hafnaði tillögu um að veita tvíkynhneigðum aðild. Þessi hópur stofnaði þá „Félagið – réttindafélag tvíkynhneigðra og samkynhneigðra“, en félagið lognaðist út af árið [[2007]] þegar Samtökin '78 ákváðu loks að opna fyrir aðild tvíkynhneigðs fólks. Árið [[2010]] samþykkti aðalfundur Samtakanna '78 að veita trans fólki aðild að félaginu og í framhaldi var undirskrift Samtakanna ’78 breytt úr „félag lesbía og homma á Íslandi“ í „félag hinsegin fólks á Íslandi“, til að styrkja samstöðu félagsmanna og gera fólki kleift að finna sér stað á eigin forsendum.<ref name=":0" /><ref>{{Cite web|url=https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/|title=Hinsegin|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Árið 2016 olli aðildarumsókn [[BDSM á Íslandi|BDSM-samtakanna]] miklum deilum innan Samtakanna '78. Í mars það ár var haldinn aðalfundur þar sem aðildin var samþykkt, en sá fundur var síðar dæmdur ógildur og endurtekinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016492552d/stora-bdsm-malid-getum-vid-ekki-vid-unnt-folki-thess-sama-og-vid-bordumst-sjalf-fyrir-til-handa-okkur-|title=Stóra BDSM-málið: „Getum við ekki við unnt fólki þess sama og við börðumst sjálf fyrir til handa okkur?“ - Vísir|last=Daðason|first=Kolbeinn Tumi|date=2016-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Í september sama ár var haldinn nýr aðalfundur þar sem aðildin var aftur samþykkt með 179 atkvæðum gegn 127, en þrír skiluðu auðu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016492453d/bdsm-faer-adild-ad-samtokunum-78|title=BDSM fær aðild að Samtökunum '78 - Vísir|last=þorkelsdóttir|first=nína hjördís|date=2016-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Þrátt fyrir þessa niðurstöðu varð hún þess valdandi að mikið af eldri kynslóð samkynhneigðra sagði skilið við Samtökin '78, þar á meðal stofnandinn Hörður Torfason og nokkrir fyrrverandi formenn, eins og [[Þorvaldur Kristinsson]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/menning-og-daegurmal/samtokin-78-skuldi-tveimur-kynslodum-afsokun/|title=Samtökin '78 skuldi tveimur kynslóðum afsökun - RÚV.is|date=2019-10-29|website=RÚV|access-date=2025-06-13}}</ref> Þann [[27. júní]] 2021 var [[Jóhanna Sigurðardóttir]] sæmd heiðursmerki Samtakanna '78 fyrir baráttu fyrir réttindum hinsegin fólks, en hún var fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherra í heiminum og fyrsta konan til að gegna því embætti á Íslandi.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-06-27-johanna-sigurdardottir-saemd-heidursmerki-samtakanna-78/|title=Jóhanna Sigurðardóttir sæmd heiðursmerki Samtakanna '78 - RÚV.is|date=2021-06-27|website=RÚV|access-date=2025-06-14}}</ref> ==== Regnbogamessa í Fríkirkjunni ==== Þann 27. júní 2010 stóðu Samtökin '78 fyrir Regnbogamessu í [[Fríkirkjan í Reykjavík|Fríkirkjunni í Reykjavík]] til að fagna gildistöku nýrra einhjúskaparlaga sem heimiluðu [[hjónaband]] óháð [[kynhneigð]].<ref name=":6">{{Timarit|6374766|Jóhanna gekk að eiga Jónínu|blað=Dagblaðið Vísir|höfundur=Róbert Hlynur Baldursson|blaðsíða=9|útgáfudagsetning=28.06.2010}}</ref> Jóhanna Sigurðardóttir, þáverandi [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]], og [[Jónína Leósdóttir]], sem höfðu áður verið í [[Samvist|staðfestri samvist]], gengu í hjónaband sama dag og lögin tóku gildi og nýttu sér þar með hin nýfengnu réttindi. Jóhanna sendi kveðju á messuna þar sem hún óskaði þjóðinni til hamingju með þessi tímamót í mannréttindabaráttu samkynhneigðra. [[Ragna Árnadóttir]], þáverandi [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]], flutti einnig ávarp og sagði lagabreytingarnar fela í sér brýna réttarbót í málefnum samkynhneigðra.<ref name=":6" > Við athöfnina voru mannréttindaverðlaun Samtakanna '78 veitt til nærri 100 [[Prestur|presta]] og [[Guðfræði|guðfræðinga]] [[Íslenska þjóðkirkjan|Þjóðkirkjunnar]] og fríkirkna fyrir stuðning þeirra. Einnig hlutu þau [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] og Þorvaldur Kristinsson verðlaunin fyrir framlag sitt til réttindabaráttu hinsegin fólks.<ref>{{Vefheimild|url=https://gamli.samtokin78.is/wp-content/uploads/2018/11/arsskyrsla_2010-2011_web.pdf|titill=Afmælishátíð 27. Júní - Starfsskýrsla 2010 - 2011|útgefandi=Samtökin '78|mánuður=11. mars|ár=2011}}</ref> ==== „Samviskufrelsi“ presta þjóðkirkjunnar ==== Árið 2015 olli svokallað „samviskufrelsi“ presta innan Þjóðkirkjunnar miklum deilum.<ref name=":8">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2015896362d/samtokin-78-vilja-fara-i-mal-vegna-kirkjunnar|title=Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar - Vísir|last=Sigurbjörnsson|first=Kristjana Björg Guðbrandsdóttir,Stefán Rafn|date=2015-09-24|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-14}}</ref> [[Andrés Ingi Jónsson]] spurði ráðuneytið um rétt presta til að neita samkynhneigðum um vígslu.<ref name=":8" /><ref name=":9">{{Vefheimild|url=https://samtokin78.is/wp-content/uploads/2020/05/arsskyrsla_2015-2016_web.pdf|titill=„Samviskufrelsi“ presta þjóðkirkjunnar - Starfsskýrsla 2015-2016|útgefandi=Samtökin '78|mánuður=5. mars|ár=2016}}</ref> Biskupsstofa svaraði að prestar þyrftu ekki að gifta pör gegn vilja sínum, þó engar reglur bönnuðu mismunun. Samtökin '78 og lögfræðingar þeirra kölluðu þetta mismunun og vísuðu í dóm [[Mannréttindadómstóll Evrópu|Mannréttindadómstóls Evrópu]]. Þau hótuðu málsókn.<ref name=":9" /><ref name=":8" /> Í kjölfarið, árið 2016, afneituðu ráðherra og biskup „samviskufrelsinu“ og árið 2020 bað biskup, [[Agnes M. Sigurðardóttir]], formlega afsökunar á fordómum kirkjunnar gagnvart hinsegin fólki.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20201999229d/afsokunarbeidni-thjodkirkjunnar-hefur-mikla-thydingu|title=Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu - Vísir|last=Sigurðardóttir|first=Elísabet Inga|date=2020-08-08|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-14}}</ref><ref name=":9" /> ==== Hýryrði ==== Í ágúst 2015 efndu Samtökin '78 til nýyrðasamkeppni sem bar heitið Hýryrði 2015.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20151565957d/samtokin-78-efna-til-nyyrdasamkeppni-i-hinsegin-ordafordanum|title=Samtökin '78 efna til nýyrðasamkeppni í hinsegin orðaforðanum - Vísir|last=Pálsson|first=Stefán Árni|date=2015-05-08|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-14}}</ref> Markmiðið var að íslenska hinsegin orðaforða. Almenningi var boðið að senda inn tillögur að orðum í fjórum flokkum: kynhneigð, kynvitund, kyntjáning og ókyngreind frændsemisorð. Yfir 300 tillögur bárust í samkeppnina. Niðurstöður voru kynntar opinberlega þann [[16. nóvember]] 2015, á [[Dagur íslenskrar tungu|degi íslenskrar tungu]]. Dómnefnd valdi 13 orð sem þóttu skara fram úr. Þessi orð voru hugsuð sem tillögur til umræðu, enda var lögð áhersla á að notendur sjálfir ættu að samþykkja orðin.<ref name=":7">{{Cite web|url=https://samtokin78.is/buridh-mitt-er-vifguma-hyryrdhi-2015/|title=Burið mitt er vífguma - hýryrði 2015|last=Arnarsson|first=Daníel|date=2015-11-17|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-14}}</ref> Til dæmis voru orðin, í flokknum kyntjáning, sem voru valin fyrir enska hugtakið „androgynous“: ''Dulkynja'' og ''Vífguma''. Fyrir ókyngreind frændsemisorð voru: ''Kærast'' (fyrir kærasti/kærasta) og ''Bur'' (fyrir sonur/dóttir) kynnt. Í flokki kynhneigðar voru tillögur á borð við ''Eikynhneigður'' og ''Ókynhneigður'' ræddar fyrir „asexual“. Í flokki kynvitundar voru myndaðar tillögur með viðskeytinu „-gerva“, sem vísar í [[kyngervi]] og [[Kyn (málfræði)|kynbeygist]] ekki, til dæmis ''Tvígerva'' (e. bigender) og ''Flæðigerva'' (e. genderfluid).<ref name=":7" /> Keppnin hefur síðan þá verið haldin árlega. == Hagsmunafélög == Mörg önnur hinsegin félagasamtök eiga aðild að Samtökunum '78 og má þess vegna kalla félagið regnhlífarsamtök fyrir önnur félagasamtök sem tengjast hinsegin baráttu, menningu og starfi. Hagsmunafélögin eru 12 talsins og eru þau öll sjálfstætt starfandi.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/um-samtokin-78/hagsmunafelog/|title=Hagsmunafélög|website=Samtökin '78|language=is-IS|access-date=2019-04-11}}</ref> *[[Ásar á Íslandi]] – Félag eikynhneigðra á Íslandi *[[BDSM á Íslandi]] – Stuðnings­- og fræðslufélag fólks með BDSM­-hneigðir *[[Félag hinsegin foreldra]] *[[Intersex Ísland]] – Samtök fyrir einstaklinga með [[Ódæmigerð kyneinkenni|ódæmigerð kyneinkenni (e. intersex)]], fjölskyldur þeirra og aðra aðstandendur *[[Íþróttafélagið Styrmir]] – Íslenskt íþróttafélag fyrir hinsegin fólk *[[HIN – Hinsegin Norðurland]] – Samtök sem beita sér fyrir réttindum og sýnileika hinsegin fólks á landsbyggðinni *[[Hinsegin Austurland]] *[[Hinsegin dagar]] – Reykjavík Pride * [[Hinsegin kórinn]] – Kór hinsegin fólks í Reykjavík og nágrenni *[[Q – Félag hinsegin stúdenta]] – Félag sem beitir sér í réttindabaráttu hinsegin fólks innan sem og utan háskólasamfélagsins *[[Trans Ísland]] – Stuðnings- og baráttusamtök fyrir trans fólk á Íslandi *[[Trans vinir]] – Hagsmunasamtök foreldra og aðstandenda trans barna og ungmenna á Íslandi == Þjónusta og innra starf == === Fræðsla === Samtökin '78 bjóða upp á fræðslu um hinseginleika. Fræðarar Samtakanna ’78 er hópur af þjálfuðu starfsfólki og verktökum. Fræðslan stuðlar að upplýstri umræðu og þekkingu á málefnum hinsegin fólks. Samtökin '78 bjóða upp á fjölbreytta fræðslu fyrir öll skólastig, kennara, heilbrigðisstarfsfólk og fyrirtæki. Gert er ráð fyrir að um 15.500 manns hafi hlotið fræðslu frá Samtökunum '78 árið 2023.<ref>{{Vefheimild|url=https://k3r6k4a9.rocketcdn.me/wp-content/uploads/2024/03/S78-arsskyrsla-2023-2.pdf|titill=Ársskýrsla Samtakanna '78 2023-2024|ár=2024}}</ref> === Ráðgjöf === Samtökin '78 bjóða upp á ókeypis ráðgjöf fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þess. Ráðgjafar félagsins eru allir fagmenntaðir og bjóða þeir m.a. upp á félagsráðgjöf, sálfræðiráðgjöf og lögfræðiráðgjöf.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/thjonusta/radgjof/um-radgjofina/|title=Um ráðgjöfina|website=Samtökin '78|language=is-IS|access-date=2019-04-11}}</ref> Árið 2023 voru 1662 ráðgjafatímar hjá Samtökunum '78. === Stuðningshópar === Samtökin '78 bjóða upp á ýmsa stuðningshópa fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þar sem fólk getur komið og deilt reynslu og ráðum meðal jafningja. Stuðningshópum er stýrt af fagmenntuðum ráðgjöfum Samtakanna '78.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/starfsemin/studningshopar/|title=Stuðningshópar|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2023-02-20}}</ref> == Formenn Samtakanna '78 == Formenn samtakanna frá upphafi eru: * [[Guðni Baldursson]] (1978-86) * [[Þorvaldur Kristinsson]] (1986-1989) * [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] (1989-1990) * [[Guðrún Gísladóttir (form. Samtakanna 78)|Guðrún Gísladóttir]] (1990-1991) * [[Þorvaldur Kristinsson]] (1991-1993) * [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] (1993-1994) * [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] (1994-1997) * [[Percy Stefánsson]] (1997) * [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] (1997-1999) * [[Matthías Matthíasson]] (1999-2000) * [[Þorvaldur Kristinsson]] (2000-2005) * [[Hrafnhildur Gunnarsdóttir]] (2005-2007) * [[Frosti Jónsson]] (2007-2010) * [[Svanfríður Lárusdóttir]] (2010-2011) * [[Guðmundur Helgason]] (2011-2013) * [[Anna Pála Sverrisdóttir]] (2013-2014) * [[Hilmar Hildarson Magnúsarson]] (2014-2016) * [[María Helga Guðmundsdóttir]] (2016-2019) * [[Þorbjörg Þorvaldsdóttir]] (2019-2022) * [[Álfur Birkir Bjarnason]] (2022-2024) * [[Bjarndís Helga Tómasdóttir]] (2024-) == Tenglar == * [http://www.samtokin78.is/ Vefur Samtakanna 78] *[http://www.hinsegindagar.is/ Vefur Hinsegin daga] * [https://otila.is/ Fræðsluvefurinn Hinsegin frá Ö til A] == Tilvísanir == {{reflist}} {{s|1978}} [[Flokkur:Íslensk hinseginfélög]] [[Flokkur:Hinsegin saga]] [[Flokkur:Stofnað 1978]] innp7c3hmgulb8eb9yilaqvqlj3r2su 1920823 1920821 2025-06-18T21:22:26Z Óskadddddd 83612 1920823 wikitext text/x-wiki {{Samtök |nafn= Samtökin '78 |stofnað= {{start date and age|1978|5|9}} |forseti= Bjarndís Helga Tómasdóttir |varaforseti= Hrönn Svansdóttir |framkvæmdastjóri= Daníel E. Arnarsson |heimilisfang= Suðurgata 3, 101 Reykjavík |netfang= skrifstofa@samtokin78.is |vefsida= [https://samtokin78.is/ www.samtokin78.is] |merki=Samtokin-78 isl Portorate RGB.png}} '''Samtökin '78''' eru hagsmunasamtök [[hinsegin]] fólks á [[Ísland|Íslandi]]. Þau voru upphaflega sett á laggirnar árið [[1978]] sem umræðuvettvangur fyrir [[Samkynhneigð|samkynhneigða]] og jafnframt sem vettvangur til að vinna að réttindum þeirra, en ná nú yfir réttindi alls hinsegin fólks.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://otila.is/samfelagid/samtok-hinsegin-folks-a-islandi/samtokin-78/|title=Samtökin '78|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref> Þau beita sér fyrir því að efla opinbera umræðu um hinsegin fólk og berjast gegn [[Fordómar|fordómum]] og [[mismunun]] af hvaða toga sem er. Þetta gera þau meðal annars með því að standa fyrir fræðslu og vitundarvakningu í þjóðfélaginu, halda ráðstefnur og viðburði, og gefa út fræðsluefni.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://samtokin78.is/|title=Forsíða|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref> Þá beita Samtökin '78 sér einnig fyrir lagalegum réttindum hinsegin fólks og fylgjast grannt með framgangi laga og reglugerða sem varða málefni þeirra. Þau hafa verið drifkrafturinn að baki mörgum mikilvægum lagabreytingum á Íslandi sem hafa bætt réttindi hinsegin fólks til muna. Þar má nefna lögleiðingu [[Hjónaband samkynhneigðra|samkynhneigðra hjónabanda]] og réttindi [[Trans fólk|trans fólks]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/altext/erindi/135/135-2745.pdf|titill=Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um staðfesta samvist, nr. 87/1996, með síðari breytingum.|útgefandi=Alþingi|mánuður=13.maí|ár=2008}}</ref><ref name=":0" /><ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/starfsemin/lagaleg-rettindi/|title=Lagaleg réttindi|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref> Auk þess veita Samtökin '78 einstaklingum og fjölskyldum innan hinsegin samfélagsins stuðning og ráðgjöf. Þau veita ókeypis ráðgjöf og bjóða upp á vettvang fyrir fólk að hittast og miðla reynslu sinni. Þau gegna því lykilhlutverki í að skapa samheldni og styðja við velferð hinsegin fólks á Íslandi.<ref name=":1" /> == Saga == === 1970-1979 === Samtökin '78 voru stofnuð þann [[9. maí]] 1978 í [[Reykjavík]]. [[Hörður Torfason]] var meginaflið á bak við stofnun félagsins en hann boðaði sjálfur stofnfundinn í maí 1978. Nafn félagsins var myndað að fyrirmynd danskra samtaka samkynhneigðra, ''Forbundet af 1948''.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1970-1979/|title=1970 – 1979 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> Að honum meðtöldum sátu alls 12 karlmenn stofnfund félagsins þ. á m. Heimir Guðmundsson, Þórhallur Tryggvason og [[Guðni Baldursson]].<ref>{{Greinarheimild||höfundur=Þóra Kristín Ásgeirsdóttir|grein=Þrjátíu Ára Stríðið|titill=30 ára afmælisrit Samtakanna '78|útgefandi=Samtökin '78|ár=2008|blaðsíðutal=26-27|ISBN=}}</ref> Guðni Baldursson var kjörinn fyrsti formaður Samtakanna '78 á fundinum og gegndi hann því embætti á árunum 1978–1986.<ref>https://gayiceland.is/2017/gudni-baldursson-memoriam/</ref> Samtökin leigðu pósthólf sem þau nýttu sér til að senda pólitísk fréttabréf til félagsmanna sinna, sem voru u.þ.b. 20 karlmenn á sínum tíma.<ref name=":2" /> Samtökin fóru mjög leynt með starfsemi sína í upphafi. Þau merktu til dæmis öll fundargögn stjórnarmanna með sérstöku félaganúmeri svo auðvelt væri að rekja hvernig sem gögnum kynni að leka í fjölmiðla.<ref name=":2" /> Ragnhildur Sverrisdóttir markaði tímamót í sögu samtakanna. Hún gekk í þau árið 1979, ári eftir stofnum þeirra, og varð fyrsta konan sem settist í stjórn samtakanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/eldra-folk-vill-ekki-urfa-a-hrokklast-aftur-inn-i-skapinn/|title=Eldra fólk vill ekki þurfa að hrökklast aftur inn í skápinn|website=Fréttablaðið|archive-url=https://vefsafn.is/is/20211026212148/https://www.frettabladid.is/lifid/eldra-folk-vill-ekki-urfa-a-hrokklast-aftur-inn-i-skapinn/|archive-date=26.10.2021|access-date=2025-06-13}}</ref> ==== Umfjöllun um samkynhneigð í fjölmiðlum og baráttan fyrir sjálfsmynd ==== Á fyrstu árum Samtakanna '78 kom upp alvarlegt ágreiningsmál er félagið hugðist auglýsa félagsfund í [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpinu]], á einu rásinni sem þá var til. Auglýsingin átti að hljóða svo: „Lesbíur, hommar! Munið félagsfundinn í kvöld!“ Útvarpsstjórnendur neituðu hins vegar að birta auglýsinguna á þeim forsendum að orðin „hommar“ og „lesbíur“ stríddu „gegn almennum smekk og velsæmi.“<ref name=":5">{{Timarit|7299653|Hreinleiki og vald|blað=Samtökin '78 - Samtakafréttir|höfundur=Þorvaldur Kristinsson|blaðsíða=9|útgáfudagsetning=01.12.1999}}</ref> Þessi afstaða útvarpsins var kveikjan að mikilvægri deilu um sjálfsmynd og orðfæri. Samkynhneigðir einstaklingar höfðu sjálfir valið sér þessi heiti, „hommi“ og „lesbía“, sem gegndu lykilhlutverki í nýrri sjálfsvitund þeirra og réttindabaráttu. Þau voru þeim tömust og komu innan frá, öfugt við eldri og oft niðrandi hugtök.<ref name=":5" /> Samtökin '78 túlkuðu afstöðu Ríkisútvarpsins sem neitun valdhafa á að viðurkenna homma og lesbíur sem fullgildan þjóðfélagshóp. Þessi afstaða var talin stinga í stúf við þær hugmyndir sem voru ríkjandi um íslenskan „hreinleika“ og ógnaði glansmyndinni af þjóðinni og menningu hennar. Í raun voru orðin „hommar“ og „lesbíur“ skilgreind sem „óhreinindi“ í huga þeirra sem sátu í valdastólum og ögruðu hefðbundnum hugmyndum.<ref name=":5" /> Það var ekki fyrr en með útbreiðslu [[Alnæmi|eyðni]] (AIDS) að ísinn var brotinn. Sjúkdómurinn neyddi þjóðfélagið til að horfast í augu við og ræða opinberlega um tilvist samkynhneigðra, sem leiddi til þess að umræðan um stöðu homma og lesbía komst loks í sviðsljósið, utan við þær „hreinu“ skorður sem áður höfðu verið settar.<ref name=":5" /> Þessi deila um orðfæri stóð þó yfir lengi. Það var ekki fyrr en á árunum 1991-1992 sem breyting varð á. Þegar nýr starfsmaður hóf störf hjá Ríkisútvarpinu á auglýsingadeild, á sama tíma og málfarsráðunautur, sem áður hafði bannað notkun orðanna, var fjarverandi vegna veikinda, gafst tækifæri til að koma á breytingum. Yfirmaður auglýsingadeildarinnar, Baldur Jónasson, féllst á að leyfa auglýsingu með orðunum „lesbíur“ og „hommar“. <ref>{{Cite web|url=https://svonafolk.is/hommi-og-lesbia-a-ruv-i-fyrsta-sinn/|title=HOMMI OG LESBÍA Á RÚV Í FYRSTA SINN – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> {{Tilvitnun|Lesbíur, hommar, munið fjölskyldukaffið á sunnudaginn.|Gerður G. Bjarklind (Fyrsta slíka auglýsingin)}} === 1980-1989 === Þann [[13. júlí]] [[1980]] héldu Samtökin '78 sitt fyrsta opinbera ball á skemmtistaðnum Manhattan í [[Kópavogur|Kópavogi]]. Viðburðurinn vakti mikla athygli og var talinn einstaklega vel heppnaður, þrátt fyrir að lögreglan hafi þurft að slíta honum klukkan eitt um nótt þar sem gleymst hafði að sækja um framlengingarleyfi fyrir skemmtunina. Ballið var þá einstætt á Íslandi og laðaði að sér fólk á öllum aldri. Guðni Baldursson lýsir í afmælisriti Samtakanna '78 hvernig einn félagi, fæddur árið 1909, klæddist gömlum samkvæmisfötum frá millistríðsárunum og flutti eigin revíusöngva, sem bætti við stemningu kvöldsins.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1980-1989/|title=1980 – 1989 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> Í kjölfar skemmtunarinnar kom upp ágreiningur innan samtakanna. Einhverjir höfðu gert samkomulag við tímaritið ''Samúel'' um birtingu mynda frá ballinu, og birtust þær myndir snemma árs [[1982]]. Þetta reyndist vera viðkvæmt mál þar sem margir félagsmenn voru ekki tilbúnir til að birta opinberlega myndir af sér á samkomu samkynhneigðra. Deilurnar vegna myndbirtingarinnar bárust í fjölmiðla og leiddu að lokum til þess að tveimur félagsmönnum var vísað úr Samtökunum '78.<ref name=":3" /> „Úr felum“ var fyrsta prentútgáfan um málefni samkynhneigðra sem dreift var opinberlega á Íslandi, af Samtökunum '78 árið [[1981]].<ref name=":3" /><ref>{{Timarit|2467641|Úr felum — nýtt blað Samtakanna 78|blað=Dagblaðið Vísir|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=09.10.1982}}</ref> {{Tilvitnun|Við lesbíur og hommar á Íslandi viljum miðla þekkingu á málefnum okkar til alls samfélagsins, svo að það öðlist skilning á þeim – og á því, að við erum eðlilegur hluti af samfélaginu.|Samtökin '78 í fyrsta tölublaði útgáfunnar}} Árið [[1982]] skipulögðu Samtökin '78 sín fyrstu [[mótmæli]]. Megintilgangurinn var að vekja athygli á og mótmæla því misrétti sem hommar og lesbíur máttu sæta á Íslandi. Slík opinber framkoma krafðist þá mikils hugrekkis, enda fólst í henni að opinbera samkynhneigð sína á almennum vettvangi á tímum þegar það var enn mjög viðkvæmt.<ref name=":3" /> [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] var fyrsta konan til að gegna formennsku í Samtökunum ʼ78, árin [[1989]]<nowiki/>-1990.<ref>{{Cite web|url=https://svonafolk.is/lana-2/|title=LANA – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-15}}</ref> === 1990-1999 === [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] markaði nýtt tímabil þegar hún tók við formennsku Samtakanna '78 árið [[1993]]. Hún efldi sýnileika samtakanna verulega, færði baráttuna meira út á við, tók virkan þátt í umræðum í fjölmiðlum, rökræddi opinberlega við fulltrúa [[Kristni|kristilegra]] hópa og skipulagði borgarafund á [[Hótel Borg]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1990-1999/|title=1990 – 1999 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> Árið 1999 héldu Samtökin '78 Hinsegin helgi í lok júní sem markaði mikil tímamót. Augljóst var að hugarfarsbreyting hafði átt sér stað í samfélaginu, en um 1.500 manns mættu á útitónleika á [[Ingólfstorg|Ingólfstorgi]], og voru flestir þeirra [[Gagnkynhneigð|gagnkynhneigðir]]. Auk tónleika var boðið upp á málþing, dansleiki og ýmsar aðrar skemmtanir til að minnast [[Stonewall-uppþotin|Stonewall-uppþotanna]]. Í kjölfarið voru menn farnir að ræða möguleikann á að ganga niður [[Laugavegur|Laugaveginn]].<ref name=":4" /> === 21. öld === Samtökin '78 einbeittu sér lengi vel eingöngu að málefnum samkynhneigðra en undir lok 20. aldar urðu mikil straumhvörf. Árið 1993 sagði hópur félagsmanna sig úr samtökunum eftir að aðalfundur hafnaði tillögu um að veita tvíkynhneigðum aðild. Þessi hópur stofnaði þá „Félagið – réttindafélag tvíkynhneigðra og samkynhneigðra“, en félagið lognaðist út af árið [[2007]] þegar Samtökin '78 ákváðu loks að opna fyrir aðild tvíkynhneigðs fólks. Árið [[2010]] samþykkti aðalfundur Samtakanna '78 að veita trans fólki aðild að félaginu og í framhaldi var undirskrift Samtakanna ’78 breytt úr „félag lesbía og homma á Íslandi“ í „félag hinsegin fólks á Íslandi“, til að styrkja samstöðu félagsmanna og gera fólki kleift að finna sér stað á eigin forsendum.<ref name=":0" /><ref>{{Cite web|url=https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/|title=Hinsegin|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Árið 2016 olli aðildarumsókn [[BDSM á Íslandi|BDSM-samtakanna]] miklum deilum innan Samtakanna '78. Í mars það ár var haldinn aðalfundur þar sem aðildin var samþykkt, en sá fundur var síðar dæmdur ógildur og endurtekinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016492552d/stora-bdsm-malid-getum-vid-ekki-vid-unnt-folki-thess-sama-og-vid-bordumst-sjalf-fyrir-til-handa-okkur-|title=Stóra BDSM-málið: „Getum við ekki við unnt fólki þess sama og við börðumst sjálf fyrir til handa okkur?“ - Vísir|last=Daðason|first=Kolbeinn Tumi|date=2016-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Í september sama ár var haldinn nýr aðalfundur þar sem aðildin var aftur samþykkt með 179 atkvæðum gegn 127, en þrír skiluðu auðu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016492453d/bdsm-faer-adild-ad-samtokunum-78|title=BDSM fær aðild að Samtökunum '78 - Vísir|last=þorkelsdóttir|first=nína hjördís|date=2016-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Þrátt fyrir þessa niðurstöðu varð hún þess valdandi að mikið af eldri kynslóð samkynhneigðra sagði skilið við Samtökin '78, þar á meðal stofnandinn Hörður Torfason og nokkrir fyrrverandi formenn, eins og [[Þorvaldur Kristinsson]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/menning-og-daegurmal/samtokin-78-skuldi-tveimur-kynslodum-afsokun/|title=Samtökin '78 skuldi tveimur kynslóðum afsökun - RÚV.is|date=2019-10-29|website=RÚV|access-date=2025-06-13}}</ref> Þann [[27. júní]] 2021 var [[Jóhanna Sigurðardóttir]] sæmd heiðursmerki Samtakanna '78 fyrir baráttu fyrir réttindum hinsegin fólks, en hún var fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherra í heiminum og fyrsta konan til að gegna því embætti á Íslandi.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-06-27-johanna-sigurdardottir-saemd-heidursmerki-samtakanna-78/|title=Jóhanna Sigurðardóttir sæmd heiðursmerki Samtakanna '78 - RÚV.is|date=2021-06-27|website=RÚV|access-date=2025-06-14}}</ref> ==== Regnbogamessa í Fríkirkjunni ==== Þann 27. júní 2010 stóðu Samtökin '78 fyrir Regnbogamessu í [[Fríkirkjan í Reykjavík|Fríkirkjunni í Reykjavík]] til að fagna gildistöku nýrra einhjúskaparlaga sem heimiluðu [[hjónaband]] óháð [[kynhneigð]].<ref name=":6">{{Timarit|6374766|Jóhanna gekk að eiga Jónínu|blað=Dagblaðið Vísir|höfundur=Róbert Hlynur Baldursson|blaðsíða=9|útgáfudagsetning=28.06.2010}}</ref> Jóhanna Sigurðardóttir, þáverandi [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]], og [[Jónína Leósdóttir]], sem höfðu áður verið í [[Samvist|staðfestri samvist]], gengu í hjónaband sama dag og lögin tóku gildi og nýttu sér þar með hin nýfengnu réttindi. Jóhanna sendi kveðju á messuna þar sem hún óskaði þjóðinni til hamingju með þessi tímamót í mannréttindabaráttu samkynhneigðra. [[Ragna Árnadóttir]], þáverandi [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]], flutti einnig ávarp og sagði lagabreytingarnar fela í sér brýna réttarbót í málefnum samkynhneigðra.<ref name=":6"/> Við athöfnina voru mannréttindaverðlaun Samtakanna '78 veitt til nærri 100 [[Prestur|presta]] og [[Guðfræði|guðfræðinga]] [[Íslenska þjóðkirkjan|Þjóðkirkjunnar]] og fríkirkna fyrir stuðning þeirra. Einnig hlutu þau [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] og Þorvaldur Kristinsson verðlaunin fyrir framlag sitt til réttindabaráttu hinsegin fólks.<ref>{{Vefheimild|url=https://gamli.samtokin78.is/wp-content/uploads/2018/11/arsskyrsla_2010-2011_web.pdf|titill=Afmælishátíð 27. Júní - Starfsskýrsla 2010 - 2011|útgefandi=Samtökin '78|mánuður=11. mars|ár=2011}}</ref> ==== „Samviskufrelsi“ presta þjóðkirkjunnar ==== Árið 2015 olli svokallað „samviskufrelsi“ presta innan Þjóðkirkjunnar miklum deilum.<ref name=":8">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2015896362d/samtokin-78-vilja-fara-i-mal-vegna-kirkjunnar|title=Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar - Vísir|last=Sigurbjörnsson|first=Kristjana Björg Guðbrandsdóttir,Stefán Rafn|date=2015-09-24|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-14}}</ref> [[Andrés Ingi Jónsson]] spurði ráðuneytið um rétt presta til að neita samkynhneigðum um vígslu.<ref name=":8" /><ref name=":9">{{Vefheimild|url=https://samtokin78.is/wp-content/uploads/2020/05/arsskyrsla_2015-2016_web.pdf|titill=„Samviskufrelsi“ presta þjóðkirkjunnar - Starfsskýrsla 2015-2016|útgefandi=Samtökin '78|mánuður=5. mars|ár=2016}}</ref> Biskupsstofa svaraði að prestar þyrftu ekki að gifta pör gegn vilja sínum, þó engar reglur bönnuðu mismunun. Samtökin '78 og lögfræðingar þeirra kölluðu þetta mismunun og vísuðu í dóm [[Mannréttindadómstóll Evrópu|Mannréttindadómstóls Evrópu]]. Þau hótuðu málsókn.<ref name=":9" /><ref name=":8" /> Í kjölfarið, árið 2016, afneituðu ráðherra og biskup „samviskufrelsinu“ og árið 2020 bað biskup, [[Agnes M. Sigurðardóttir]], formlega afsökunar á fordómum kirkjunnar gagnvart hinsegin fólki.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20201999229d/afsokunarbeidni-thjodkirkjunnar-hefur-mikla-thydingu|title=Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu - Vísir|last=Sigurðardóttir|first=Elísabet Inga|date=2020-08-08|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-14}}</ref><ref name=":9" /> ==== Hýryrði ==== Í ágúst 2015 efndu Samtökin '78 til nýyrðasamkeppni sem bar heitið Hýryrði 2015.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20151565957d/samtokin-78-efna-til-nyyrdasamkeppni-i-hinsegin-ordafordanum|title=Samtökin '78 efna til nýyrðasamkeppni í hinsegin orðaforðanum - Vísir|last=Pálsson|first=Stefán Árni|date=2015-05-08|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-14}}</ref> Markmiðið var að íslenska hinsegin orðaforða. Almenningi var boðið að senda inn tillögur að orðum í fjórum flokkum: kynhneigð, kynvitund, kyntjáning og ókyngreind frændsemisorð. Yfir 300 tillögur bárust í samkeppnina. Niðurstöður voru kynntar opinberlega þann [[16. nóvember]] 2015, á [[Dagur íslenskrar tungu|degi íslenskrar tungu]]. Dómnefnd valdi 13 orð sem þóttu skara fram úr. Þessi orð voru hugsuð sem tillögur til umræðu, enda var lögð áhersla á að notendur sjálfir ættu að samþykkja orðin.<ref name=":7">{{Cite web|url=https://samtokin78.is/buridh-mitt-er-vifguma-hyryrdhi-2015/|title=Burið mitt er vífguma - hýryrði 2015|last=Arnarsson|first=Daníel|date=2015-11-17|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-14}}</ref> Til dæmis voru orðin, í flokknum kyntjáning, sem voru valin fyrir enska hugtakið „androgynous“: ''Dulkynja'' og ''Vífguma''. Fyrir ókyngreind frændsemisorð voru: ''Kærast'' (fyrir kærasti/kærasta) og ''Bur'' (fyrir sonur/dóttir) kynnt. Í flokki kynhneigðar voru tillögur á borð við ''Eikynhneigður'' og ''Ókynhneigður'' ræddar fyrir „asexual“. Í flokki kynvitundar voru myndaðar tillögur með viðskeytinu „-gerva“, sem vísar í [[kyngervi]] og [[Kyn (málfræði)|kynbeygist]] ekki, til dæmis ''Tvígerva'' (e. bigender) og ''Flæðigerva'' (e. genderfluid).<ref name=":7" /> Keppnin hefur síðan þá verið haldin árlega. == Hagsmunafélög == Mörg önnur hinsegin félagasamtök eiga aðild að Samtökunum '78 og má þess vegna kalla félagið regnhlífarsamtök fyrir önnur félagasamtök sem tengjast hinsegin baráttu, menningu og starfi. Hagsmunafélögin eru 12 talsins og eru þau öll sjálfstætt starfandi.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/um-samtokin-78/hagsmunafelog/|title=Hagsmunafélög|website=Samtökin '78|language=is-IS|access-date=2019-04-11}}</ref> *[[Ásar á Íslandi]] – Félag eikynhneigðra á Íslandi *[[BDSM á Íslandi]] – Stuðnings­- og fræðslufélag fólks með BDSM­-hneigðir *[[Félag hinsegin foreldra]] *[[Intersex Ísland]] – Samtök fyrir einstaklinga með [[Ódæmigerð kyneinkenni|ódæmigerð kyneinkenni (e. intersex)]], fjölskyldur þeirra og aðra aðstandendur *[[Íþróttafélagið Styrmir]] – Íslenskt íþróttafélag fyrir hinsegin fólk *[[HIN – Hinsegin Norðurland]] – Samtök sem beita sér fyrir réttindum og sýnileika hinsegin fólks á landsbyggðinni *[[Hinsegin Austurland]] *[[Hinsegin dagar]] – Reykjavík Pride * [[Hinsegin kórinn]] – Kór hinsegin fólks í Reykjavík og nágrenni *[[Q – Félag hinsegin stúdenta]] – Félag sem beitir sér í réttindabaráttu hinsegin fólks innan sem og utan háskólasamfélagsins *[[Trans Ísland]] – Stuðnings- og baráttusamtök fyrir trans fólk á Íslandi *[[Trans vinir]] – Hagsmunasamtök foreldra og aðstandenda trans barna og ungmenna á Íslandi == Þjónusta og innra starf == === Fræðsla === Samtökin '78 bjóða upp á fræðslu um hinseginleika. Fræðarar Samtakanna ’78 er hópur af þjálfuðu starfsfólki og verktökum. Fræðslan stuðlar að upplýstri umræðu og þekkingu á málefnum hinsegin fólks. Samtökin '78 bjóða upp á fjölbreytta fræðslu fyrir öll skólastig, kennara, heilbrigðisstarfsfólk og fyrirtæki. Gert er ráð fyrir að um 15.500 manns hafi hlotið fræðslu frá Samtökunum '78 árið 2023.<ref>{{Vefheimild|url=https://k3r6k4a9.rocketcdn.me/wp-content/uploads/2024/03/S78-arsskyrsla-2023-2.pdf|titill=Ársskýrsla Samtakanna '78 2023-2024|ár=2024}}</ref> === Ráðgjöf === Samtökin '78 bjóða upp á ókeypis ráðgjöf fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þess. Ráðgjafar félagsins eru allir fagmenntaðir og bjóða þeir m.a. upp á félagsráðgjöf, sálfræðiráðgjöf og lögfræðiráðgjöf.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/thjonusta/radgjof/um-radgjofina/|title=Um ráðgjöfina|website=Samtökin '78|language=is-IS|access-date=2019-04-11}}</ref> Árið 2023 voru 1662 ráðgjafatímar hjá Samtökunum '78. === Stuðningshópar === Samtökin '78 bjóða upp á ýmsa stuðningshópa fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þar sem fólk getur komið og deilt reynslu og ráðum meðal jafningja. Stuðningshópum er stýrt af fagmenntuðum ráðgjöfum Samtakanna '78.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/starfsemin/studningshopar/|title=Stuðningshópar|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2023-02-20}}</ref> == Formenn Samtakanna '78 == Formenn samtakanna frá upphafi eru: * [[Guðni Baldursson]] (1978-86) * [[Þorvaldur Kristinsson]] (1986-1989) * [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] (1989-1990) * [[Guðrún Gísladóttir (form. Samtakanna 78)|Guðrún Gísladóttir]] (1990-1991) * [[Þorvaldur Kristinsson]] (1991-1993) * [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] (1993-1994) * [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] (1994-1997) * [[Percy Stefánsson]] (1997) * [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] (1997-1999) * [[Matthías Matthíasson]] (1999-2000) * [[Þorvaldur Kristinsson]] (2000-2005) * [[Hrafnhildur Gunnarsdóttir]] (2005-2007) * [[Frosti Jónsson]] (2007-2010) * [[Svanfríður Lárusdóttir]] (2010-2011) * [[Guðmundur Helgason]] (2011-2013) * [[Anna Pála Sverrisdóttir]] (2013-2014) * [[Hilmar Hildarson Magnúsarson]] (2014-2016) * [[María Helga Guðmundsdóttir]] (2016-2019) * [[Þorbjörg Þorvaldsdóttir]] (2019-2022) * [[Álfur Birkir Bjarnason]] (2022-2024) * [[Bjarndís Helga Tómasdóttir]] (2024-) == Tenglar == * [http://www.samtokin78.is/ Vefur Samtakanna 78] *[http://www.hinsegindagar.is/ Vefur Hinsegin daga] * [https://otila.is/ Fræðsluvefurinn Hinsegin frá Ö til A] == Tilvísanir == {{reflist}} {{s|1978}} [[Flokkur:Íslensk hinseginfélög]] [[Flokkur:Hinsegin saga]] [[Flokkur:Stofnað 1978]] lwlb1ktouoyawp8mmxdtq7gtb1pn0mr 1920824 1920823 2025-06-18T21:41:42Z Snævar 16586 /* 1970-1979 */ Segja ia-bot að hunsa þennan tengil, væri annars vandamál þangað til [[phab:T381922]] er leyst. Vélmenni athuga ekki hvort einhver taki aftur breytingar. 1920824 wikitext text/x-wiki {{Samtök |nafn= Samtökin '78 |stofnað= {{start date and age|1978|5|9}} |forseti= Bjarndís Helga Tómasdóttir |varaforseti= Hrönn Svansdóttir |framkvæmdastjóri= Daníel E. Arnarsson |heimilisfang= Suðurgata 3, 101 Reykjavík |netfang= skrifstofa@samtokin78.is |vefsida= [https://samtokin78.is/ www.samtokin78.is] |merki=Samtokin-78 isl Portorate RGB.png}} '''Samtökin '78''' eru hagsmunasamtök [[hinsegin]] fólks á [[Ísland|Íslandi]]. Þau voru upphaflega sett á laggirnar árið [[1978]] sem umræðuvettvangur fyrir [[Samkynhneigð|samkynhneigða]] og jafnframt sem vettvangur til að vinna að réttindum þeirra, en ná nú yfir réttindi alls hinsegin fólks.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://otila.is/samfelagid/samtok-hinsegin-folks-a-islandi/samtokin-78/|title=Samtökin '78|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref> Þau beita sér fyrir því að efla opinbera umræðu um hinsegin fólk og berjast gegn [[Fordómar|fordómum]] og [[mismunun]] af hvaða toga sem er. Þetta gera þau meðal annars með því að standa fyrir fræðslu og vitundarvakningu í þjóðfélaginu, halda ráðstefnur og viðburði, og gefa út fræðsluefni.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://samtokin78.is/|title=Forsíða|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref> Þá beita Samtökin '78 sér einnig fyrir lagalegum réttindum hinsegin fólks og fylgjast grannt með framgangi laga og reglugerða sem varða málefni þeirra. Þau hafa verið drifkrafturinn að baki mörgum mikilvægum lagabreytingum á Íslandi sem hafa bætt réttindi hinsegin fólks til muna. Þar má nefna lögleiðingu [[Hjónaband samkynhneigðra|samkynhneigðra hjónabanda]] og réttindi [[Trans fólk|trans fólks]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/altext/erindi/135/135-2745.pdf|titill=Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um staðfesta samvist, nr. 87/1996, með síðari breytingum.|útgefandi=Alþingi|mánuður=13.maí|ár=2008}}</ref><ref name=":0" /><ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/starfsemin/lagaleg-rettindi/|title=Lagaleg réttindi|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-03}}</ref> Auk þess veita Samtökin '78 einstaklingum og fjölskyldum innan hinsegin samfélagsins stuðning og ráðgjöf. Þau veita ókeypis ráðgjöf og bjóða upp á vettvang fyrir fólk að hittast og miðla reynslu sinni. Þau gegna því lykilhlutverki í að skapa samheldni og styðja við velferð hinsegin fólks á Íslandi.<ref name=":1" /> == Saga == === 1970-1979 === Samtökin '78 voru stofnuð þann [[9. maí]] 1978 í [[Reykjavík]]. [[Hörður Torfason]] var meginaflið á bak við stofnun félagsins en hann boðaði sjálfur stofnfundinn í maí 1978. Nafn félagsins var myndað að fyrirmynd danskra samtaka samkynhneigðra, ''Forbundet af 1948''.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1970-1979/|title=1970 – 1979 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> Að honum meðtöldum sátu alls 12 karlmenn stofnfund félagsins þ. á m. Heimir Guðmundsson, Þórhallur Tryggvason og [[Guðni Baldursson]].<ref>{{Greinarheimild||höfundur=Þóra Kristín Ásgeirsdóttir|grein=Þrjátíu Ára Stríðið|titill=30 ára afmælisrit Samtakanna '78|útgefandi=Samtökin '78|ár=2008|blaðsíðutal=26-27|ISBN=}}</ref> Guðni Baldursson var kjörinn fyrsti formaður Samtakanna '78 á fundinum og gegndi hann því embætti á árunum 1978–1986.<ref>https://gayiceland.is/2017/gudni-baldursson-memoriam/</ref> Samtökin leigðu pósthólf sem þau nýttu sér til að senda pólitísk fréttabréf til félagsmanna sinna, sem voru u.þ.b. 20 karlmenn á sínum tíma.<ref name=":2" /> Samtökin fóru mjög leynt með starfsemi sína í upphafi. Þau merktu til dæmis öll fundargögn stjórnarmanna með sérstöku félaganúmeri svo auðvelt væri að rekja hvernig sem gögnum kynni að leka í fjölmiðla.<ref name=":2" /> Ragnhildur Sverrisdóttir markaði tímamót í sögu samtakanna. Hún gekk í þau árið 1979, ári eftir stofnum þeirra, og varð fyrsta konan sem settist í stjórn samtakanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/eldra-folk-vill-ekki-urfa-a-hrokklast-aftur-inn-i-skapinn/|title=Eldra fólk vill ekki þurfa að hrökklast aftur inn í skápinn|website=Fréttablaðið|archive-url=https://vefsafn.is/is/20211026212148/https://www.frettabladid.is/lifid/eldra-folk-vill-ekki-urfa-a-hrokklast-aftur-inn-i-skapinn/|archive-date=26.10.2021|access-date=2025-06-13}}{{cbignore}}</ref> ==== Umfjöllun um samkynhneigð í fjölmiðlum og baráttan fyrir sjálfsmynd ==== Á fyrstu árum Samtakanna '78 kom upp alvarlegt ágreiningsmál er félagið hugðist auglýsa félagsfund í [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpinu]], á einu rásinni sem þá var til. Auglýsingin átti að hljóða svo: „Lesbíur, hommar! Munið félagsfundinn í kvöld!“ Útvarpsstjórnendur neituðu hins vegar að birta auglýsinguna á þeim forsendum að orðin „hommar“ og „lesbíur“ stríddu „gegn almennum smekk og velsæmi.“<ref name=":5">{{Timarit|7299653|Hreinleiki og vald|blað=Samtökin '78 - Samtakafréttir|höfundur=Þorvaldur Kristinsson|blaðsíða=9|útgáfudagsetning=01.12.1999}}</ref> Þessi afstaða útvarpsins var kveikjan að mikilvægri deilu um sjálfsmynd og orðfæri. Samkynhneigðir einstaklingar höfðu sjálfir valið sér þessi heiti, „hommi“ og „lesbía“, sem gegndu lykilhlutverki í nýrri sjálfsvitund þeirra og réttindabaráttu. Þau voru þeim tömust og komu innan frá, öfugt við eldri og oft niðrandi hugtök.<ref name=":5" /> Samtökin '78 túlkuðu afstöðu Ríkisútvarpsins sem neitun valdhafa á að viðurkenna homma og lesbíur sem fullgildan þjóðfélagshóp. Þessi afstaða var talin stinga í stúf við þær hugmyndir sem voru ríkjandi um íslenskan „hreinleika“ og ógnaði glansmyndinni af þjóðinni og menningu hennar. Í raun voru orðin „hommar“ og „lesbíur“ skilgreind sem „óhreinindi“ í huga þeirra sem sátu í valdastólum og ögruðu hefðbundnum hugmyndum.<ref name=":5" /> Það var ekki fyrr en með útbreiðslu [[Alnæmi|eyðni]] (AIDS) að ísinn var brotinn. Sjúkdómurinn neyddi þjóðfélagið til að horfast í augu við og ræða opinberlega um tilvist samkynhneigðra, sem leiddi til þess að umræðan um stöðu homma og lesbía komst loks í sviðsljósið, utan við þær „hreinu“ skorður sem áður höfðu verið settar.<ref name=":5" /> Þessi deila um orðfæri stóð þó yfir lengi. Það var ekki fyrr en á árunum 1991-1992 sem breyting varð á. Þegar nýr starfsmaður hóf störf hjá Ríkisútvarpinu á auglýsingadeild, á sama tíma og málfarsráðunautur, sem áður hafði bannað notkun orðanna, var fjarverandi vegna veikinda, gafst tækifæri til að koma á breytingum. Yfirmaður auglýsingadeildarinnar, Baldur Jónasson, féllst á að leyfa auglýsingu með orðunum „lesbíur“ og „hommar“. <ref>{{Cite web|url=https://svonafolk.is/hommi-og-lesbia-a-ruv-i-fyrsta-sinn/|title=HOMMI OG LESBÍA Á RÚV Í FYRSTA SINN – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> {{Tilvitnun|Lesbíur, hommar, munið fjölskyldukaffið á sunnudaginn.|Gerður G. Bjarklind (Fyrsta slíka auglýsingin)}} === 1980-1989 === Þann [[13. júlí]] [[1980]] héldu Samtökin '78 sitt fyrsta opinbera ball á skemmtistaðnum Manhattan í [[Kópavogur|Kópavogi]]. Viðburðurinn vakti mikla athygli og var talinn einstaklega vel heppnaður, þrátt fyrir að lögreglan hafi þurft að slíta honum klukkan eitt um nótt þar sem gleymst hafði að sækja um framlengingarleyfi fyrir skemmtunina. Ballið var þá einstætt á Íslandi og laðaði að sér fólk á öllum aldri. Guðni Baldursson lýsir í afmælisriti Samtakanna '78 hvernig einn félagi, fæddur árið 1909, klæddist gömlum samkvæmisfötum frá millistríðsárunum og flutti eigin revíusöngva, sem bætti við stemningu kvöldsins.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1980-1989/|title=1980 – 1989 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> Í kjölfar skemmtunarinnar kom upp ágreiningur innan samtakanna. Einhverjir höfðu gert samkomulag við tímaritið ''Samúel'' um birtingu mynda frá ballinu, og birtust þær myndir snemma árs [[1982]]. Þetta reyndist vera viðkvæmt mál þar sem margir félagsmenn voru ekki tilbúnir til að birta opinberlega myndir af sér á samkomu samkynhneigðra. Deilurnar vegna myndbirtingarinnar bárust í fjölmiðla og leiddu að lokum til þess að tveimur félagsmönnum var vísað úr Samtökunum '78.<ref name=":3" /> „Úr felum“ var fyrsta prentútgáfan um málefni samkynhneigðra sem dreift var opinberlega á Íslandi, af Samtökunum '78 árið [[1981]].<ref name=":3" /><ref>{{Timarit|2467641|Úr felum — nýtt blað Samtakanna 78|blað=Dagblaðið Vísir|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=09.10.1982}}</ref> {{Tilvitnun|Við lesbíur og hommar á Íslandi viljum miðla þekkingu á málefnum okkar til alls samfélagsins, svo að það öðlist skilning á þeim – og á því, að við erum eðlilegur hluti af samfélaginu.|Samtökin '78 í fyrsta tölublaði útgáfunnar}} Árið [[1982]] skipulögðu Samtökin '78 sín fyrstu [[mótmæli]]. Megintilgangurinn var að vekja athygli á og mótmæla því misrétti sem hommar og lesbíur máttu sæta á Íslandi. Slík opinber framkoma krafðist þá mikils hugrekkis, enda fólst í henni að opinbera samkynhneigð sína á almennum vettvangi á tímum þegar það var enn mjög viðkvæmt.<ref name=":3" /> [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] var fyrsta konan til að gegna formennsku í Samtökunum ʼ78, árin [[1989]]<nowiki/>-1990.<ref>{{Cite web|url=https://svonafolk.is/lana-2/|title=LANA – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-15}}</ref> === 1990-1999 === [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] markaði nýtt tímabil þegar hún tók við formennsku Samtakanna '78 árið [[1993]]. Hún efldi sýnileika samtakanna verulega, færði baráttuna meira út á við, tók virkan þátt í umræðum í fjölmiðlum, rökræddi opinberlega við fulltrúa [[Kristni|kristilegra]] hópa og skipulagði borgarafund á [[Hótel Borg]].<ref name=":4">{{Cite web|url=https://svonafolk.is/1990-1999/|title=1990 – 1999 – Svona fólk|language=|access-date=2025-06-13}}</ref> Árið 1999 héldu Samtökin '78 Hinsegin helgi í lok júní sem markaði mikil tímamót. Augljóst var að hugarfarsbreyting hafði átt sér stað í samfélaginu, en um 1.500 manns mættu á útitónleika á [[Ingólfstorg|Ingólfstorgi]], og voru flestir þeirra [[Gagnkynhneigð|gagnkynhneigðir]]. Auk tónleika var boðið upp á málþing, dansleiki og ýmsar aðrar skemmtanir til að minnast [[Stonewall-uppþotin|Stonewall-uppþotanna]]. Í kjölfarið voru menn farnir að ræða möguleikann á að ganga niður [[Laugavegur|Laugaveginn]].<ref name=":4" /> === 21. öld === Samtökin '78 einbeittu sér lengi vel eingöngu að málefnum samkynhneigðra en undir lok 20. aldar urðu mikil straumhvörf. Árið 1993 sagði hópur félagsmanna sig úr samtökunum eftir að aðalfundur hafnaði tillögu um að veita tvíkynhneigðum aðild. Þessi hópur stofnaði þá „Félagið – réttindafélag tvíkynhneigðra og samkynhneigðra“, en félagið lognaðist út af árið [[2007]] þegar Samtökin '78 ákváðu loks að opna fyrir aðild tvíkynhneigðs fólks. Árið [[2010]] samþykkti aðalfundur Samtakanna '78 að veita trans fólki aðild að félaginu og í framhaldi var undirskrift Samtakanna ’78 breytt úr „félag lesbía og homma á Íslandi“ í „félag hinsegin fólks á Íslandi“, til að styrkja samstöðu félagsmanna og gera fólki kleift að finna sér stað á eigin forsendum.<ref name=":0" /><ref>{{Cite web|url=https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/|title=Hinsegin|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Árið 2016 olli aðildarumsókn [[BDSM á Íslandi|BDSM-samtakanna]] miklum deilum innan Samtakanna '78. Í mars það ár var haldinn aðalfundur þar sem aðildin var samþykkt, en sá fundur var síðar dæmdur ógildur og endurtekinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016492552d/stora-bdsm-malid-getum-vid-ekki-vid-unnt-folki-thess-sama-og-vid-bordumst-sjalf-fyrir-til-handa-okkur-|title=Stóra BDSM-málið: „Getum við ekki við unnt fólki þess sama og við börðumst sjálf fyrir til handa okkur?“ - Vísir|last=Daðason|first=Kolbeinn Tumi|date=2016-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Í september sama ár var haldinn nýr aðalfundur þar sem aðildin var aftur samþykkt með 179 atkvæðum gegn 127, en þrír skiluðu auðu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016492453d/bdsm-faer-adild-ad-samtokunum-78|title=BDSM fær aðild að Samtökunum '78 - Vísir|last=þorkelsdóttir|first=nína hjördís|date=2016-11-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> Þrátt fyrir þessa niðurstöðu varð hún þess valdandi að mikið af eldri kynslóð samkynhneigðra sagði skilið við Samtökin '78, þar á meðal stofnandinn Hörður Torfason og nokkrir fyrrverandi formenn, eins og [[Þorvaldur Kristinsson]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/menning-og-daegurmal/samtokin-78-skuldi-tveimur-kynslodum-afsokun/|title=Samtökin '78 skuldi tveimur kynslóðum afsökun - RÚV.is|date=2019-10-29|website=RÚV|access-date=2025-06-13}}</ref> Þann [[27. júní]] 2021 var [[Jóhanna Sigurðardóttir]] sæmd heiðursmerki Samtakanna '78 fyrir baráttu fyrir réttindum hinsegin fólks, en hún var fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherra í heiminum og fyrsta konan til að gegna því embætti á Íslandi.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-06-27-johanna-sigurdardottir-saemd-heidursmerki-samtakanna-78/|title=Jóhanna Sigurðardóttir sæmd heiðursmerki Samtakanna '78 - RÚV.is|date=2021-06-27|website=RÚV|access-date=2025-06-14}}</ref> ==== Regnbogamessa í Fríkirkjunni ==== Þann 27. júní 2010 stóðu Samtökin '78 fyrir Regnbogamessu í [[Fríkirkjan í Reykjavík|Fríkirkjunni í Reykjavík]] til að fagna gildistöku nýrra einhjúskaparlaga sem heimiluðu [[hjónaband]] óháð [[kynhneigð]].<ref name=":6">{{Timarit|6374766|Jóhanna gekk að eiga Jónínu|blað=Dagblaðið Vísir|höfundur=Róbert Hlynur Baldursson|blaðsíða=9|útgáfudagsetning=28.06.2010}}</ref> Jóhanna Sigurðardóttir, þáverandi [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]], og [[Jónína Leósdóttir]], sem höfðu áður verið í [[Samvist|staðfestri samvist]], gengu í hjónaband sama dag og lögin tóku gildi og nýttu sér þar með hin nýfengnu réttindi. Jóhanna sendi kveðju á messuna þar sem hún óskaði þjóðinni til hamingju með þessi tímamót í mannréttindabaráttu samkynhneigðra. [[Ragna Árnadóttir]], þáverandi [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]], flutti einnig ávarp og sagði lagabreytingarnar fela í sér brýna réttarbót í málefnum samkynhneigðra.<ref name=":6"/> Við athöfnina voru mannréttindaverðlaun Samtakanna '78 veitt til nærri 100 [[Prestur|presta]] og [[Guðfræði|guðfræðinga]] [[Íslenska þjóðkirkjan|Þjóðkirkjunnar]] og fríkirkna fyrir stuðning þeirra. Einnig hlutu þau [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] og Þorvaldur Kristinsson verðlaunin fyrir framlag sitt til réttindabaráttu hinsegin fólks.<ref>{{Vefheimild|url=https://gamli.samtokin78.is/wp-content/uploads/2018/11/arsskyrsla_2010-2011_web.pdf|titill=Afmælishátíð 27. Júní - Starfsskýrsla 2010 - 2011|útgefandi=Samtökin '78|mánuður=11. mars|ár=2011}}</ref> ==== „Samviskufrelsi“ presta þjóðkirkjunnar ==== Árið 2015 olli svokallað „samviskufrelsi“ presta innan Þjóðkirkjunnar miklum deilum.<ref name=":8">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2015896362d/samtokin-78-vilja-fara-i-mal-vegna-kirkjunnar|title=Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar - Vísir|last=Sigurbjörnsson|first=Kristjana Björg Guðbrandsdóttir,Stefán Rafn|date=2015-09-24|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-14}}</ref> [[Andrés Ingi Jónsson]] spurði ráðuneytið um rétt presta til að neita samkynhneigðum um vígslu.<ref name=":8" /><ref name=":9">{{Vefheimild|url=https://samtokin78.is/wp-content/uploads/2020/05/arsskyrsla_2015-2016_web.pdf|titill=„Samviskufrelsi“ presta þjóðkirkjunnar - Starfsskýrsla 2015-2016|útgefandi=Samtökin '78|mánuður=5. mars|ár=2016}}</ref> Biskupsstofa svaraði að prestar þyrftu ekki að gifta pör gegn vilja sínum, þó engar reglur bönnuðu mismunun. Samtökin '78 og lögfræðingar þeirra kölluðu þetta mismunun og vísuðu í dóm [[Mannréttindadómstóll Evrópu|Mannréttindadómstóls Evrópu]]. Þau hótuðu málsókn.<ref name=":9" /><ref name=":8" /> Í kjölfarið, árið 2016, afneituðu ráðherra og biskup „samviskufrelsinu“ og árið 2020 bað biskup, [[Agnes M. Sigurðardóttir]], formlega afsökunar á fordómum kirkjunnar gagnvart hinsegin fólki.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20201999229d/afsokunarbeidni-thjodkirkjunnar-hefur-mikla-thydingu|title=Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu - Vísir|last=Sigurðardóttir|first=Elísabet Inga|date=2020-08-08|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-14}}</ref><ref name=":9" /> ==== Hýryrði ==== Í ágúst 2015 efndu Samtökin '78 til nýyrðasamkeppni sem bar heitið Hýryrði 2015.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20151565957d/samtokin-78-efna-til-nyyrdasamkeppni-i-hinsegin-ordafordanum|title=Samtökin '78 efna til nýyrðasamkeppni í hinsegin orðaforðanum - Vísir|last=Pálsson|first=Stefán Árni|date=2015-05-08|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-14}}</ref> Markmiðið var að íslenska hinsegin orðaforða. Almenningi var boðið að senda inn tillögur að orðum í fjórum flokkum: kynhneigð, kynvitund, kyntjáning og ókyngreind frændsemisorð. Yfir 300 tillögur bárust í samkeppnina. Niðurstöður voru kynntar opinberlega þann [[16. nóvember]] 2015, á [[Dagur íslenskrar tungu|degi íslenskrar tungu]]. Dómnefnd valdi 13 orð sem þóttu skara fram úr. Þessi orð voru hugsuð sem tillögur til umræðu, enda var lögð áhersla á að notendur sjálfir ættu að samþykkja orðin.<ref name=":7">{{Cite web|url=https://samtokin78.is/buridh-mitt-er-vifguma-hyryrdhi-2015/|title=Burið mitt er vífguma - hýryrði 2015|last=Arnarsson|first=Daníel|date=2015-11-17|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-14}}</ref> Til dæmis voru orðin, í flokknum kyntjáning, sem voru valin fyrir enska hugtakið „androgynous“: ''Dulkynja'' og ''Vífguma''. Fyrir ókyngreind frændsemisorð voru: ''Kærast'' (fyrir kærasti/kærasta) og ''Bur'' (fyrir sonur/dóttir) kynnt. Í flokki kynhneigðar voru tillögur á borð við ''Eikynhneigður'' og ''Ókynhneigður'' ræddar fyrir „asexual“. Í flokki kynvitundar voru myndaðar tillögur með viðskeytinu „-gerva“, sem vísar í [[kyngervi]] og [[Kyn (málfræði)|kynbeygist]] ekki, til dæmis ''Tvígerva'' (e. bigender) og ''Flæðigerva'' (e. genderfluid).<ref name=":7" /> Keppnin hefur síðan þá verið haldin árlega. == Hagsmunafélög == Mörg önnur hinsegin félagasamtök eiga aðild að Samtökunum '78 og má þess vegna kalla félagið regnhlífarsamtök fyrir önnur félagasamtök sem tengjast hinsegin baráttu, menningu og starfi. Hagsmunafélögin eru 12 talsins og eru þau öll sjálfstætt starfandi.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/um-samtokin-78/hagsmunafelog/|title=Hagsmunafélög|website=Samtökin '78|language=is-IS|access-date=2019-04-11}}</ref> *[[Ásar á Íslandi]] – Félag eikynhneigðra á Íslandi *[[BDSM á Íslandi]] – Stuðnings­- og fræðslufélag fólks með BDSM­-hneigðir *[[Félag hinsegin foreldra]] *[[Intersex Ísland]] – Samtök fyrir einstaklinga með [[Ódæmigerð kyneinkenni|ódæmigerð kyneinkenni (e. intersex)]], fjölskyldur þeirra og aðra aðstandendur *[[Íþróttafélagið Styrmir]] – Íslenskt íþróttafélag fyrir hinsegin fólk *[[HIN – Hinsegin Norðurland]] – Samtök sem beita sér fyrir réttindum og sýnileika hinsegin fólks á landsbyggðinni *[[Hinsegin Austurland]] *[[Hinsegin dagar]] – Reykjavík Pride * [[Hinsegin kórinn]] – Kór hinsegin fólks í Reykjavík og nágrenni *[[Q – Félag hinsegin stúdenta]] – Félag sem beitir sér í réttindabaráttu hinsegin fólks innan sem og utan háskólasamfélagsins *[[Trans Ísland]] – Stuðnings- og baráttusamtök fyrir trans fólk á Íslandi *[[Trans vinir]] – Hagsmunasamtök foreldra og aðstandenda trans barna og ungmenna á Íslandi == Þjónusta og innra starf == === Fræðsla === Samtökin '78 bjóða upp á fræðslu um hinseginleika. Fræðarar Samtakanna ’78 er hópur af þjálfuðu starfsfólki og verktökum. Fræðslan stuðlar að upplýstri umræðu og þekkingu á málefnum hinsegin fólks. Samtökin '78 bjóða upp á fjölbreytta fræðslu fyrir öll skólastig, kennara, heilbrigðisstarfsfólk og fyrirtæki. Gert er ráð fyrir að um 15.500 manns hafi hlotið fræðslu frá Samtökunum '78 árið 2023.<ref>{{Vefheimild|url=https://k3r6k4a9.rocketcdn.me/wp-content/uploads/2024/03/S78-arsskyrsla-2023-2.pdf|titill=Ársskýrsla Samtakanna '78 2023-2024|ár=2024}}</ref> === Ráðgjöf === Samtökin '78 bjóða upp á ókeypis ráðgjöf fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þess. Ráðgjafar félagsins eru allir fagmenntaðir og bjóða þeir m.a. upp á félagsráðgjöf, sálfræðiráðgjöf og lögfræðiráðgjöf.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/thjonusta/radgjof/um-radgjofina/|title=Um ráðgjöfina|website=Samtökin '78|language=is-IS|access-date=2019-04-11}}</ref> Árið 2023 voru 1662 ráðgjafatímar hjá Samtökunum '78. === Stuðningshópar === Samtökin '78 bjóða upp á ýmsa stuðningshópa fyrir hinsegin fólk og aðstandendur þar sem fólk getur komið og deilt reynslu og ráðum meðal jafningja. Stuðningshópum er stýrt af fagmenntuðum ráðgjöfum Samtakanna '78.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/starfsemin/studningshopar/|title=Stuðningshópar|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2023-02-20}}</ref> == Formenn Samtakanna '78 == Formenn samtakanna frá upphafi eru: * [[Guðni Baldursson]] (1978-86) * [[Þorvaldur Kristinsson]] (1986-1989) * [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] (1989-1990) * [[Guðrún Gísladóttir (form. Samtakanna 78)|Guðrún Gísladóttir]] (1990-1991) * [[Þorvaldur Kristinsson]] (1991-1993) * [[Lana Kolbrún Eddudóttir]] (1993-1994) * [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] (1994-1997) * [[Percy Stefánsson]] (1997) * [[Margrét Pála Ólafsdóttir]] (1997-1999) * [[Matthías Matthíasson]] (1999-2000) * [[Þorvaldur Kristinsson]] (2000-2005) * [[Hrafnhildur Gunnarsdóttir]] (2005-2007) * [[Frosti Jónsson]] (2007-2010) * [[Svanfríður Lárusdóttir]] (2010-2011) * [[Guðmundur Helgason]] (2011-2013) * [[Anna Pála Sverrisdóttir]] (2013-2014) * [[Hilmar Hildarson Magnúsarson]] (2014-2016) * [[María Helga Guðmundsdóttir]] (2016-2019) * [[Þorbjörg Þorvaldsdóttir]] (2019-2022) * [[Álfur Birkir Bjarnason]] (2022-2024) * [[Bjarndís Helga Tómasdóttir]] (2024-) == Tenglar == * [http://www.samtokin78.is/ Vefur Samtakanna 78] *[http://www.hinsegindagar.is/ Vefur Hinsegin daga] * [https://otila.is/ Fræðsluvefurinn Hinsegin frá Ö til A] == Tilvísanir == {{reflist}} {{s|1978}} [[Flokkur:Íslensk hinseginfélög]] [[Flokkur:Hinsegin saga]] [[Flokkur:Stofnað 1978]] kbsjs29rrdfecqcod0ua7tuxs405ocg Jón Daði Böðvarsson 0 125238 1920806 1913214 2025-06-18T14:11:42Z Berserkur 10188 1920806 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður | nafn = Jón Daði Böðvarsson | mynd = [[Mynd:JonDadiBodvarsson.jpg|250px]] | fullt nafn = Jón Daði Böðvarsson | fæðingardagur = 25. maí 1992 | fæðingarbær = [[Selfoss]] | fæðingarland = [[Ísland]] | hæð = 1.90cm | staða = Framherji/Vængmaður | núverandi lið = | númer = | ár í yngri flokkum = | yngriflokkalið = {{ISL}} [[UMF Selfoss|Selfoss]] | ár1 = 2008-2012 | ár2 = 2013-2015 | ár3 = 2016 | ár4 = 2016-2017 | ár5 = 2017-2019 | ár6 = 2019-2022 | ár7 = 2022-2024 | lið1 = {{ISL}} [[UMF Selfoss|Selfoss]] | lið2 = {{NOR}} [[Viking FK]] | lið3 = {{GER}} [[1. FC Kaiserslautern]] | lið4 = {{ENG}}[[Wolverhampton Wanderers]] | lið5 = {{ENG}}[[Reading F.C.]] | lið6 = {{ENG}}[[Millwall F.C.]] | lið7 = {{ENG}}[[Bolton Wanderers]] | leikir (mörk)1 = 80 (18) | leikir (mörk)2 = 81 (15) | leikir (mörk)3 = 9 (2) | leikir (mörk)4 = 42 (3) | leikir (mörk)5 = 53 (14) | leikir (mörk)6 = 65 (5) | leikir (mörk)7 = 78 (14) | landsliðsár = 2009-10<br>2011-14<br>2012-2022 | landslið = Ísland U19<br> Ísland U21<br>[[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ísland]] | landsliðsleikir (mörk) = 7 (1)<br>12 (2)<br>64 (4) | mfuppfært = | lluppfært = | lið8 = {{ENG}}[[Wrexham]] | ár8 = 2024-2025 | leikir (mörk)8 = 4 (0) | lið9 = {{ENG}}[[Burton Albion]] | ár9 = 2025- | leikir (mörk)9 = 13 (5) }} '''Jón Daði Böðvarsson''' (f. [[25. maí]] [[1992]]) er íslenskur atvinnumaður í [[Knattspyrna|knattspyrnu]]. Jón hóf knattspyrnuferilinn sinn hjá uppeldisfélagi sínu [[UMF Selfoss]] þaðan hélt hann svo til norska liðsins [[Viking FK]] árið 2013. Hann var hluti af íslenska [[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu|A-landsliðinu]] sem vann sér sæti á lokakeppni [[EM 2016|Evrópumótsins í knattspyrnu 2016]] í fyrsta skipti í sögu karlalandsliðsins. Hann er barnabarn skáldsins [[Þorsteinn frá Hamri|Þorsteins frá Hamri]]. ==Knattspyrnuferill== ===2008-12: Selfoss=== Fyrsti leikur Jóns Daða fyrir meistaraflokkslið UMF Selfoss var þann 2. júní 2008 í 4-1 bikarsigri á [[Skallagrímur|Skallagrími]]. Jón Daði, sem þá var aðeins 16 ára, kom inn á sem varamaður á 52. mínútu.<ref>{{cite web|url=http://www.ksi.is/mot/motalisti/leikskyrsla/?Leikur=183716|title=VISA-bikar karla Skallagrímur 1-4 Selfoss|publisher=KSÍ|accessdate=7. apríl 2016}}</ref> ===2017-2019: Reading FC=== Sumarið 2017 fór Jón til Reading frá Wolverhampton Wanderers. Hann skoraði sína fyrstu þrennu í bikarleik í janúar 2018. Jón varð markahæstur fyrir liðið tímabilið 2017-2018. ===Millwall=== Sumarið 2019 gekk Jón Daði til liðs við [[Millwall FC]] í Austur-Lundúnum. Hann var settur út úr liðinu 2021-2022 hjá nýjum þjálfara og yfirgaf félagið. ===Bolton Wanderers=== Í janúar 2022 gekk Jón til liðs við [[Bolton Wanderers]]. ==Tilvísanir== {{reflist}} [[Flokkur:Íslenskir knattspyrnumenn]] {{f|1992}} gubfctsp0dv8wdp2j00bmjkvsywomr8 2025 0 131137 1920810 1920607 2025-06-18T17:48:04Z Berserkur 10188 1920810 wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} Árið '''2025''' ('''MMXXV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) er í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[almennt ár sem byrjar á miðvikudegi]]. == Atburðir == ===Janúar=== * [[1. janúar]] - ** [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] gengu í [[Schengen-samstarfið]]. ** Úkraína hætti gasflutningum frá Rússlandi eftir að 5 ára samningur frá 2019 rann út. ** [[Hryðjuverk]]amaður ók bíll inn í mannfjölda í [[New Orleans]]. Fimmtán dóu og yfir þrjátíu manns særðust. Fáni [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] fannst í bíl hans. ** Skotárás var gerð í [[Svartfjallaland]]i. Tólf voru drepin. ** [[Liechtenstein]] varð 37. ríkið til að lögleiða [[hjónabönd samkynhneigðra]]. * [[4. janúar]]: ** [[Karl Nehammer]], kanslari Austurríkis, sagði af sér vegna stjórnarkreppu. ** [[Glódís Perla Viggósdóttir]] var valin [[íþróttamaður ársins]]. * [[5. janúar]] - Úkraínuher hóf gagnárás í [[Kúrskfylki]] Rússlands. * [[6. janúar]] - [[Justin Trudeau]], forsætisráðherra Kanada, sagði af sér sem formaður Frjálslynda flokksins og sem forsætisráðherra. * [[7. janúar]]: ** Nálægt 130 létust í jarðskjálfta í [[Tíbet]]. ** Skógareldar kviknuðu við [[Los Angeles]], þeir stærstu í sögunni : Yfir 200.000 flúðu heimili sín og yfir 18.000 eignir brunnu. 29 létust. Eldarnir loguðu út janúarmánuð * [[9. janúar]]: **[[Mette Frederiksen]] forsætisráðherra Danmerkur hélt fund með formönnum stjórnmálaflokkanna í danska þinginu vegna ummæla Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna, um að taka yfir stjórn [[Grænland]]s. ** [[Joseph Aoun]] var kosinn forseti [[Líbanon]]s af líbanska þinginu. * [[12. janúar]] - [[Zoran Milanović]] var kosinn forseti Króatíu á ný og hóf sitt annað kjörtímabil. *[[ 14. janúar]] - [[2. febrúar]]: Heimsmeistaramót karla í [[handbolti|handbolta]] verður haldið í Króatíu, Danmörku og Noregi. * [[15. janúar]]: ** [[Ísrael]] og [[Hamas]] sömdu um vopnahlé. ** Forseti Suður-Kóreu, [[Yoon Suk Yeol]] var handtekinn en hann lýsti yfir herlögum í landinu í desember. * [[17. janúar]] - Framkvæmdir hófust við [[Fossvogsbrú]]. * [[19. janúar]] - Bandaríkin bönnuðu kínverska samfélagsmiðilinn [[TikTok]]. * [[20. janúar]] - [[Donald Trump]] tók við sem [[forseti Bandaríkjanna]]. * [[22. janúar]] - [[Hjónaband samkynhneigðra]] var leyft í [[Taíland]]i. * [[23. janúar]] - [[Micheál Martin]] var kosinn forsætisráðherra lýðveldisins Írlands. * [[26. janúar]] - [[Alexander Lúkasjenkó]] var endurkjörinn forseti [[Belarús]]. * [[28. janúar]] - [[Miloš Vučević]], forsætisráðherra Serbíu, sagði af sér í kjölfar mótmæla stúdenta og bænda. * [[29. janúar]]: ** 67 létust í [[Washington D.C.]] þegar farþegaflugvél og herþyrla rákust saman í lofti. ** [[Ahmed al-Sharaa]] var skipaður 20. forseti [[Sýrland]]s. * [[30. janúar]] - Norska ríkisstjórnin sprakk þegar Verkamannaflokkurinn og Miðflokkurinn slitu samstarfi vegna ágreinings um innleiðingu 4. orkupakka [[ESB]]. ===Febrúar=== * [[1. febrúar]] - [[Hamas]] lét af hendi 3 ísraelska gísla og [[Ísrael]] frelsaði hátt í 200 palestínska fanga. Landamærin við Rafah á Gasa opnuðu í fyrsta skipti í 8 mánuði. * [[2. febrúar]] - [[Danska karlalandsliðið í handknattleik]] vann 4. heimsmeistaramótið í röð. * [[4. febrúar]] - Tíu voru skotnir til bana í skotárás á skóla í [[Örebro]], Svíþjóð. *[[7. febrúar]] - [[Einar Þorsteinsson (f. 1978)|Einar Þorsteinsson]], borgarstjóri, sleit samstarfi við Samfylkinginuna, Pírata og Viðreisn og meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur féll. * [[11. febrúar]] - Trjáfellingar hófust í [[Öskjuhlíð]] tengd öryggi austur-vestur flugbrautar Reykjavíkurflugvallar. Trén voru talin ógna flugöryggi en brautinni var lokað vegna þess. * [[12. febrúar]] : ** [[Konstantinos Tasoulas]] var kosinn forseti [[Grikkland]]s. ** [[Klaus Iohannis]] sagði af sér sem forseti [[Rúmenía|Rúmeníu]]. * [[13. febrúar]] - Afganskur hælisleitandi keyrði inn í hóp fólks í kröfugöngu í [[München]] í Þýskalandi. Tveir létust og hátt í 40 slösuðust. * [[18. febrúar]] - [[Rússland]] og [[Bandaríkin]] mynduðu diplómatísk tengsl að nýju og funduðu í Sádi-Arabíu um Úkraínustríðið. * [[21. febrúar]] - [[Heiða Björg Hilmisdóttir]] var skipuð borgarstjóri Reykjavíkur í nýjum meirihluta Samfylkingar, Pírata, Vinstri Grænna og Flokks Fólksins. * [[23. febrúar]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. Kristilegir demókratar og Valkostur fyrir Þýskalands urðu hlutskarpastir flokka. * [[25. febrúar]] - Kennaraverkfalli var afstýrt á Íslandi þegar málsaðilar samþykktu tillögu [[Ástráður Haraldsson|Ástráðs Haraldssonar]], ríkissáttasemjara. * [[28. febrúar]] - [[Volodymyr Zelenskyj]], forseti Úkraínu og [[Donald Trump]], forseti Bandaríkjanna, funduðu í Hvíta húsinu. Trump og [[JD Vance]], varaforseti, þjörmuðu að Zelenskyj og sögðu hann ekki gera nóg til að stöðva stríðið við Rússland. Nokkru síðar stöðvuðu Bandaríkin vopnasendingar til Úkraínu. ===Mars=== * [[2. mars]] - [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi. * [[4. mars]] - Bandaríkin settu 25% [[tollur|tolla]] á vörur frá Kína, Kanada og Mexíkó. * [[6. mars]] - [[9. mars]] - Yfir 1.000 létust í Latakía- og Tartus-héruðum í [[Sýrland]]i þegar liðsmenn hliðhollir [[Bashar al-Assad]] gerðu árásir á hermenn nýju stjórnarinnar. Stjórnarhermenn tóku fólk af lífi. * [[9. mars]] - [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] í Kanada valdi sér nýjan leiðtoga, [[Mark Carney]], sem varð jafnframt nýr forsætisráðherra landsins fimm dögum síðar. * [[11. mars]]: ** Þingkosningar voru haldnar á [[Grænland]]i. [[Demokraatit]] hlaut flest sæti og bar sigurorð á stjórnarflokknum [[Inuit Ataqatigiit]] sem tapaði sætum. ** [[Rodrigo Duterte]], fyrrum forseti Filippseyja, var handtekinn í Manila vegna handtökuskipunar Alþjóðlega sakamáladómstólsins. * [[13. mars]] - [[Konstantinos Tasoulas]] varð forseti [[Grikkland]]s. * [[18. mars]] - [[Ísrael]] drap yfir 400 manns á [[Gasa]] eftir að það sakaði [[Hamas]] um að efna ekki loforð um frelsun gísla. * [[19. mars]] - [[Ekrem İmamoğlu]], borgarstjóri [[Istanbúl]] og tilvonandi frambjóðandi í tyrknesku forsetakosningunum var handtekinn fyrir spillingarsakir. Hundruð þúsunda mótmæltu í stærstu borgum Tyrklands. * [[20. mars]] - [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] sagði af sér sem [[mennta- og barnamálaráðherra Íslands|mennta- og barnamálaráðherra]] þegar upp komst um gamalt mál hennar hvað varðaði samband við 15 ára dreng þegar hún var 22 ára. * [[21. mars]] - [[Netumbo Nandi-Ndaitwah]] varð forseti [[Namibía|Namibíu]]. * [[28. mars]] - [[Jarðskjálftinn í Mjanmar 2025|Jarðskjálfti af stærð 7,7]] með upptök nálægt borginni [[Mandalay]] í [[Mjanmar]] skók landið og nærliggjandi lönd. Yfir 5.400 létust. * [[Kvikmyndaskóli Íslands]] fór í gjaldþrotameðferð. ===Apríl=== * [[1. apríl]] - [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–|Eldgosin við Sundhnúksgíga]]: Lítið [[Eldgos]] hófst suðaustan við fjallið [[Þorbjörn (fjall)|Þorbjörn]] norðan [[Grindavík]]ur. Það hófst um morguninn en var lokið um kvöldið. * [[2. apríl]] - Bandaríkin settu tolla að lágmarki 10% á önnur ríki en t.d. 20% á ríki [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], 34% á Kína. Ísland hlaut 10% toll á vörur. *[[ 4. apríl]] - [[Yoon Suk-yeol]] var endanlega sviptur embætti sem forseti Suður-Kóreu af stjórnlagadómstól landsins. * [[8. apríl]] - Yfir 220 létust þegar þak næturklúbbs hrundi í [[Dóminíska lýðveldið|Dóminíska lýðveldinu]]. * [[11. apríl]] - [[Kína]] setti 125% tolla á bandarískar vörur en Bandaríkin höfðu skömmu áður sett 145% toll á sumar kínverskar vörur. * [[13. apríl]]: ** Ísrael gerði loftárás á síðasta starfandi sjúkrahúsið á [[Gasa]]. ** Rússland gerði árás á miðbæ úkraínsku borgarinnar [[Súmy]] þar sem tugir óbreyttra borgara fórust. ** Heimssýningin [[Expo]] hófst í [[Osaka]], Japan. ** [[Daniel Noboa]] var endurkjörinn forseti [[Ekvador]]. * [[18. apríl]] - Bandaríkin gerðu árásir á [[Hútar|Húta]] í [[Jemen]]. Yfir 70 létust. * [[22. apríl]] - Íslamskir vígamenn í drápu 26 ferðamenn í indverska [[Jammú og Kasmír]]. Indland tengdi árásirnar við pakistönsku hryðjuverkasamtökin Lashkar-e-Taiba. * [[24. apríl]] - [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]: Rússland gerðu eldflaugaárás á fjölbýlishús í [[Kyjiv]] þar sem 12 létust. Degi síðar var rússneski hershöfðinginn Jaroslav Moskalík drepinn með bílsprengju í Moskvu. * [[28. apríl]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Kanada]]. [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] vann sigur og [[Mark Carney]] varð áframhaldandi forsætisráðherra landsins. * [[30. apríl]] - Bandaríkin og Úkraína gerðu auðlindasamning. Í skiptum fyrir aðgang að úkraínskum orku- og málmauðlindum, skuldbundu Bandaríkin sig að styrkja varnir og uppbyggingu Úkraínu. ===Maí=== * [[1. maí]] - [[Mannréttindastofnun Íslands]] tók til starfa. * [[3. maí]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Ástralía|Ástralíu]]. [[Verkamannaflokkurinn (Ástralía)|Verkamannaflokkurinn]] vann sigur. * [[5. maí]] - **[[Ísrael]] lýsti yfir áætlun um yfirtöku á [[Gasa]]. ** [[Indland]] gerði loftárásir á [[Pakistan]] eftir skærur í [[Kasmír]]. * [[6. maí]]: [[Friedrich Merz]] tók við embætti [[kanslari Þýskalands|kanslara Þýskalands]]. * [[8. maí]]: [[Robert Francis Prevost]] kardínáli, var kjörinn páfi undir nafninu ''Leó 14.''. * [[10. maí]] - [[Indland]] og [[ Pakistan]] sömdu um vopnahlé en ríkin höfðu skipst á loftárásum dögunum áður. * [[12. maí]] - [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] var lagður niður. * [[13. maí]] - [[17. maí]]: [[Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva 2025|Eurovision var haldið]] í [[Basel]], Sviss. Austurríki bar sigur úr býtum. * [[17. maí]] - Hitamet var slegið í maí fyrir Ísland þegar 26,4 gráður mældust á [[Egilsstaðir|Egilsstöðum]]. * [[18. maí]] - ** Kosningar til portúgalska þingsins. Sósíaldemókratar undir [[Luís Montenegro]] urðu hlutskarpastir. ** Forsetakosningar í Rúmeníu: [[Nicușor Dan]] sigraði mótherja sinn [[George Simion]] í annarri umferð. * [[22. maí]] - Bandaríkjastjórn ákvað að banna [[Harvard-háskóli|Harvard-háskólanum]] að taka við erlendum nemendum. Dómari setti bráðabirgðalögbann á ákvörðunina. * [[25. maí]] - Rússland gerði loftárásir á þrjátíu borgir í Úkraínu. * [[31. maí]] - Úkraína sendi yfir 100 árásardróna á herflugvelli í 5 fylkjum Rússlands m.a. í [[Írkútskfylki]] og [[Múrmanskfylki]]. Einnig voru tvær brýr sprengdar nálægt landamærum Úkraínu. ===Júní=== * [[1. júní]] - Önnur umferð forsetakosninga í [[Pólland]]i fór fram. Hægri maðurinn, [[Karol Nawrocki]], vann nauman sigur á [[Rafał Trzaskowski]], borgarstjóra Varsjár og Evrópusinna. * [[3. júní]]: ** Forsetakosningar voru haldnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. Frjálslyndi frambjóðandinn, [[Lee Jae-myung]], bar sigur af hólmi. ** Endurbættur [[Laugardalsvöllur]] opnaði þegar kvennalið Íslands mætti Frakklandi. ** Hollenska ríkisstjórnin féll þegar [[Geert Wilders]] formaður Frelsisflokksins sagði sig úr henni. * [[4. júní]] - [[Donald Trump]] bannaði ferðalög frá 12 löndum til Bandaríkjanna: 7 í Afríku, 4 í Asíu og eitt í N-Ameríku. (Afghanistan, Mjanmar, Tjad, Lýðveldið Kongó, Miðbaugs-Gínea, Eritrea, Haítí, Íran, Líbía, Sómalía, Súdan og Jemen) * [[6. júní]] - Mótmæli brutust út í [[Los Angeles]] gegn aðgerðum ICE, stofnunar sem handtekur ólöglega innflytjendur. [[Donald Trump]] forseti Bandaríkjanna ákvað að senda þjóðvarðliða til að skerast í leikinn. [[Gavin Newsom]], ríkisstjóri Kaliforníu, fordæmdi ákvörðun Trumps. * [[9. júní]] - [[Ísrael]] stöðvaði för skipsins Madleen sem var á leið til Gaza með hjálpargögn. Aðgerðasinninn [[Greta Thunberg]] var meðal farþega. * [[12. júní]] - Farþegaþota með 242 manns hrapaði skömmu eftir flugtak í indversku borginni [[Ahmedabad]]. Þotan lenti á húsum þar sem tugir létust einnig. Einn komst lífs af úr flugvélinni. Alls létust nær 280 manns. * [[13. júní]] - [[Ísrael]] gerði víðtækar loftárásir á [[Íran]]. Hossein Salami, leiðtogi [[Íranski byltingarvörðurinn|Íranska byltingarvarðarins]] var meðal þeirra sem fórust í árásunum og tveir háttsettir menn í íranska hernum. Íran svaraði með eldflauga og drónaárásum. * [[16. júní]] - [[17. júní]]: [[Sjö helstu iðnríki heims]] funduðu í Kananaskis, [[Alberta (fylki)|Alberta]] í [[Kanada]]. ===Júlí=== * [[1. júlí]]: ** [[Búlgaría]] tekur upp [[evra|evru]]. ** [[Samkynhneigð]]ir karlmenn mega [[blóðgjöf|gefa blóð]] á Íslandi. * [[2. júlí]] - [[27. júlí]]: Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu kvenna verður haldin í [[Sviss]]. * [[5. júlí]] - Þungarokksveitin [[Black Sabbath]] spilar sína síðustu tónleika með upphaflegu meðlimunum í heimaborg sinni [[Birmingham]]. ===Ágúst=== * [[27. ágúst]] - Evrópumótið í körfubolta hefst. Íslenska landsliðið tekur þátt. ===September=== * [[8. september]] - Þingkosningar verða haldnar í Noregi. ===Október=== ===Nóvember=== * [[27. nóvember]] - Heimsmeistaramót kvenna í [[handbolti|handknattleik]] hefst í Þýskalandi og Hollandi. ===Desember=== ===Ódagsett=== * Noregur mun banna sölu á [[bensín]] og [[dísel]] bílum. ==Dáin== * [[1. janúar]] - [[David Lodge]], enskur rithöfundur. (f. [[1935]]) * [[4. janúar]] - [[Árni Grétar Jóhannesson]], íslenskur tónlistarmaður, Futuregrapher (f. [[1983]]) * [[7. janúar]] - [[Jean-Marie Le Pen]], franskur stjórnmálaleiðtogi (f. [[1928]]). * [[12. janúar]] - [[Ragnheiður Torfadóttir]], fyrsti kvenrektor Menntaskólans í Reykjavík (f. [[1937]]) * [[15. janúar]] - [[David Lynch]], bandarískur kvikmyndaleikstjóri. (f. [[1946]]) * [[24. janúar]] - [[Ellert B. Schram]], alþingis- og knattspyrnumaður. (f. [[1939]]) * [[30. janúar]] - [[Marianne Faithful]], ensk tónlistarkona (f. [[1946]]) * [[30. janúar]] - [[Ólöf Tara Harðardóttir]], íslensk baráttukona (f. [[1990]]) * [[1. febrúar]] - [[Horst Köhler]], forseti Þýskalands (f. [[1943]]). * [[2. febrúar]] - [[Björgólfur Guðmundsson]]. íslenskur viðskiptamaður (f. [[1941]]) * [[8. febrúar]] - [[Sam Nujoma]], fyrsti forseti [[Namibía|Namibíu]] (f. [[1929]]). * [[11. febrúar]] - [[Gísli Þór Ólafsson]], tónlistarmaður og skáld (f. [[1979]]) * [[17. febrúar]] - [[Gene Hackman]], bandarískur leikari (f. [[1930]]) * [[27. febrúar]] - [[Borís Spasskíj]], sovésk-franskur skákmeistari. (f. [[1937]]) * [[28. febrúar]] - [[Margrét Sigfúsdóttir]], hússtjórnarkennari (f. [[1947]]) * [[21. mars]] - [[George Foreman]], bandarískur hnefaleikamaður (f. [[1949]]) * [[1. apríl]] - [[Val Kilmer]], bandarískur leikari (f. [[1959]]) * [[4. apríl]] - [[Friðrik Ólafsson]], íslenskur skákmeistari (f. [[1935]]) * [[12. apríl]] - [[Steindór Andersen]], Íslenskur kvæðamaður. (f. [[1954]]) * [[13. apríl]] - [[Mario Vargas Llosa]], perúskur rithöfundur og stjórnmálamaður (f. [[1936]]) * [[14. apríl]] - [[Jónas Ingimundarson]], íslenskur píanóleikari (f. [[1944]]) * [[21. apríl]] - [[Frans páfi]] (f. [[1936]]) * [[1. maí]] - **[[Ruth Buzzi]], bandarísk leikkona (f. [[1936]]) ** [[Gunnlaugur Claessen]], hæstaréttardómari (f. [[1946]]). * [[10. maí]] - [[Þorsteinn Vilhjálmsson]], prófessor í eðlisfræði (f. [[1940]]) * [[11. maí]] - [[Lalli Johns]], íslenskur smáglæpamaður (f. [[1951]]) * [[12. maí]] - [[Hjörtur Torfason]], hæstaréttardómari (f. [[1935]]) * [[13. maí]] - [[José Mujica]], forseti Úrúgvæ (f. [[1935]]) * [[21. maí]] - [[Alasdair MacIntyre]], skoskur heimspekingur (f. [[1929]]) * [[7. júní]] - [[Orri Harðarson]], tónlistarmaður og rithöfundur (f. [[1972]]) * [[11. júní]] - [[Brian Wilson]], bandarískur tónlistarmaður (f. [[1942]]) * [[14. júní]] - [[Violeta Chamorro]], níkarögsk stjórnmálakona (f. [[1929]]) [[Flokkur:2025]] [[Flokkur:2021-2030]] 4xib6rsxrbyfplwcwsk1h2wd8lesu54 Hinsegin 0 150583 1920814 1920515 2025-06-18T20:29:59Z Óskadddddd 83612 1920814 wikitext text/x-wiki '''Hinsegin''' er regnhlífarhugtak yfir ýmsa minnihlutahópa hvað varðar [[kynhneigð]], [[kynferði|kynferði,]] [[kyntjáning|kyntjáningu]] og [[kyneinkenni]] sem skera sig frá [[Gagnkynhneigð|gagnkynhneigðu]] viðmiði.<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/hvad-er-hinsegin/|title=Hvað er hinsegin?|last=Arnarsson|first=Daníel|date=2015-10-16|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> Orðið nær þá m.a. yfir [[samkynhneigð]]a, [[tvíkynhneigð]]a, [[eikynhneigð]]a, [[trans fólk]], fólk með [[ódæmigerð kyneinkenni]] (intersex), [[Pankynhneigð|pankynhneigða]], [[Fjölástir|fjölkæra]] (e. polyamorous) og [[kynsegin]] fólk.<ref name=":0">''Vef.'' „Hinsegin“, Hinsegin frá ö til a, https://otila.is/grunnurinn/hinsegin/</ref><ref name=":1">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=85369|title=Hvernig hefur merking hugtaksins hinsegin breyst á 21. öld?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> [[Ísland]] hefur náð miklum árangri í réttindum hinsegin fólks. Ísland er í þriðja sæti á regnbogakorti ILGA-Europe, sem mælir lagalega stöðu hinsegin fólks í 49 löndum, og í 1. sæti á Transréttindakorti TGEU (2025).<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/island-i-3-saeti-a-regnbogakorti-ilga-europe-og-i-1-saeti-a-transrettindakorti-tgeu/|title=Ísland í 3. sæti á Regnbogakorti ILGA-Europe og í 1. sæti á Transréttindakorti TGEU|last=Þorvaldsdóttir|first=Þorbjörg|date=2025-06-05|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> Ný lög um bann við [[bælingarmeðferð]] og bætt þjónusta fyrir trans fólk hafa stuðlað að þessum árangri.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242570829d/is-land-i-odru-saeti-regn-boga-kortsins-um-rettindi-hin-segin-folks|title=Ís­land í öðru sæti Regn­boga­kortsins um réttindi hin­segin fólks - Vísir|last=Arnarsson|first=Bjarndís Helga Tómasdóttir,Daníel E.|date=2024-05-15|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> Þrátt fyrir árangurinn er baráttan fyrir réttindum hinsegin fólks enn í gangi.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252727350d/vid-munum-aldrei-fela-okkur-aftur|title=Við munum aldrei fela okkur aftur - Vísir|last=Garðarsson|first=Kári|date=2025-05-17|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> [[Samtökin '78]] eru elstu og stærstu félagasamtök hinsegin fólks á Íslandi. Þau voru stofnuð árið [[1978]] og berjast fyrir réttindum og sýnileika hinsegin fólks. Samtökin veita einnig fræðslu, ráðgjöf og félagsskap.<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/samfelagid/samtok-hinsegin-folks-a-islandi/samtokin-78/|title=Samtökin '78|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-13}}</ref> == Að koma út úr skápnum == [[Gagnkynhneigð]] er algengasta kynhneigðin og því er oft reiknað með að einstaklingur sé gagnkynhneigður ef annað er ekki tekið fram, þessi hugsunarháttur kallast [[gagnkynhneigðarhyggja]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visindavefur.is/svar.php?id=61818#|title=Hvað er gagnkynhneigðarhyggja?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2025-05-15}}</ref> Það að gera öðrum grein fyrir kynhneigð sinni eða kynvitund er oft kallað ''að koma út úr skápnum'', en einnig ''að'' ''koma úr felum'' eða einfaldlega ''að koma út''.<ref>{{Cite web|url=https://www.visindavefur.is/svar.php?id=2826|title=Hvaðan kemur orðtakið|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2025-05-15}}</ref> Það þarf ekki að vera gert með nokkurri yfirlýsingu heldur einungis með því að hætta að vera í felum með málefnið. Það að koma út er persónulegt ferli sem gerist á mismunandi tíma eftir fólki, þar sem upplifanir og tilfinningar fólks eru mismunandi. Eftir að einstaklingur áttar sig á því að hann laðast að einhverju leyti að sama kyni getur það tekið tíma fyrir sjálfsmynd hans að aðlagast því og fyrir viðkomandi að vera reiðubúinn að ganga á móti væntingum þess samfélags sem hann býr í. ==Uppruni orðsins== Orðið hinsegin hefur tekið miklum breytingum í íslenskri tungu og hefur áður fyrr verið notað í niðrandi tilgangi, einkum um samkynhneigða einstaklinga. Í orðabókum er hinsegin skilgreint sem það sem er frábrugðið viðmiðum eða er óvenjulegt. Af þeim sökum á orðið sér dimma sögu um jaðarsetningu og mismunun gagnvart fólki sem var talið „öðruvísi“. Síðan þá hefur merking orðsins þróast verulega og samsvarar nú að miklu leyti enska hugtakinu '''''queer'''''. Hinsegin fólk tók orðið, sem áður var notað gegn því í niðrandi tilgangi, og færði orðinu jákvæða merkingu.<ref name=":1" /><ref name=":0" /> [[Q – félag hinsegin stúdenta|Q – Félag hinsegin stúdenta]] var fyrsta félagið til að taka orðið hinsegin opinberlega upp í nafn sitt. Áður hét félagið „Félag samkynhneigðra stúdenta“ (FSS).<ref>{{Cite web|url=https://samtokin78.is/q-ie-er-hinsegin/|title=Q-ið er hinsegin|last=Arnarsson|first=Daníel|date=2008-04-15|website=Samtökin '78|language=is|access-date=2025-06-11}}</ref> Samtökin '78 fylgdu þessu fljótt eftir og breyttu undirskrift sinni úr „Félag lesbía og homma á Íslandi“ í „Félag hinsegin fólks á Íslandi“. Notkun orðsins hefur síðan þá aukist verulega á landsvísu og er nú almennt notað um hinsegin fólk.<ref name=":0" /> ==Stafasúpan== Þegar rætt er um hinsegin fólk er algengt að vísað sé til ýmissa stafaruna, svo sem LGBT, LGBTQ+, eða lengri útgáfa eins og LGBTQQIA2SPA. Af þessum er LGBT+ oftast notuð.<ref>{{Cite web|url=https://irqr.net/lgbtqqip2saa/|title=LGBTQQIP2SAA+|last=Admin|date=2024-06-06|website=IRQR|language=en-CA|access-date=2025-06-11}}</ref> Þessi skammstöfun nær hins vegar aðeins yfir fjórar birtingarmyndir hinseginleika, en hinsegin samfélagið er mun fjölbreyttara en það og þess vegna var plúsmerkinu (+) bætt við stafarununa.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://www.them.us/story/what-does-lgbtq-mean-lgbtqia-stands-for-queer-history|title=What Does LGBTQ+ Mean?|last=López|first=Quispe|date=2022-10-28|website=Them|language=en-US|access-date=2025-06-11}}</ref> Plúsmerkið táknar þær birtingarmyndir hinseginleika sem ekki eru sérstaklega taldir upp í stafarununni á undan.<ref name=":2" /> Þar sem fólk veit almennt ekki um hvaða útgáfu það á að nota þá nota flestir orðið hinsegin í staðinn.<ref name=":0" /> == Tengt efni == * [[Hinsegin dagar]] * [[Samtökin '78]] == Heimildir == {{reflist}} [[Flokkur:Hinsegin| ]] [[Flokkur:Kynhneigð]] [[Flokkur:Kynverund]] e4vztkqisy309lbpbs7ys6zljby6dox Wikipedia:Í fréttum... 4 154362 1920809 1920603 2025-06-18T17:16:13Z Berserkur 10188 1920809 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Pictures of the Israeli attack on Tehran 1 Mehr (2).jpg|200px|right|alt= Loftárásir Ísraels á Íran 2025|link= Loftárásir Ísraels á Íran 2025]] * [[13. júní]]: [[Ísrael]] gerir '''[[Loftárásir Ísraels á Íran 2025|loftárásir á kjarnorkuver og herforingja]]''' í [[Íran]] (''sjá mynd''). * [[3. júní]]: ** '''[[Lee Jae-myung]]''' er kjörinn forseti [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ** Ríkisstjórn [[Holland]]s springur eftir að '''[[Geert Wilders]]''' dregur stuðning sinn við hana til baka. * [[1. júní]]: '''[[Karol Nawrocki]]''' er kjörinn forseti [[Pólland]]s. '''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2014–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] &nbsp;• [[Borgarastyrjöldin í Súdan (2023–)|Borgarastyrjöldin í Súdan]] &nbsp;• [[Innrás Rússa í Úkraínu]] / [[Stríð Rússlands og Úkraínu]] &nbsp;• [[Stríð Ísraels og Hamas 2023–|Stríð Ísraels og Hamas]] &nbsp;• [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]] <br> '''Nýleg andlát''': [[Violeta Chamorro]] (14. júní) &nbsp;• [[Brian Wilson]] (11. júní) &nbsp;• [[Orri Harðarson]] (7. júní) pbvjz7be6ietw3fjn70muyku31mdna7 Coventry City 0 158391 1920815 1920384 2025-06-18T20:50:57Z Asj1977 103190 1920815 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Coventry City Football Club | Mynd = | Gælunafn = Himinblámar, e. The Sky Blues | Stytt nafn = | Stofnað = 13. ágúst 1883 | Leikvöllur = [[Coventry Building Society Arena]] | Stærð = 32.609 | Stjórnarformaður = {{ENG}} Doug King | Knattspyrnustjóri = {{ENG}} [[Frank Lampard]] | Deild = [[Enska meistaradeildin]] | Tímabil = 2024/2025 | Staðsetning = 5. sæti | pattern_la1 = _coventry2425h | pattern_b1 = _coventry2425h | pattern_ra1 = _coventry2425h | pattern_sh1 = coventry2425h | pattern_so1 = _coventry2425h | leftarm1 = 74a6cd | body1 = 74a6cd | rightarm1 = 74a6cd | shorts1 = _coventry2425h | socks1 = 74a6cd | pattern_la2 = _coventry2425a | pattern_b2 = _coventry2425a | pattern_ra2 = _coventry2425a | pattern_sh2 = _coventry2425a | pattern_so2 = _coventry2425a | leftarm2 = 000c20 | body2 = 000c20 | rightarm2 = 000c20 | shorts2 = 000c20 | socks2 = 000c20 }} '''Coventry City''' er enskt knattspyrnufélag sem spilar í [[enska meistaradeildin|ensku meistaradeildinni]]. Liðið er frá samnefndri borg, [[Coventry]] í [[Vestur-Miðhéruð]]um Englands, og var stofnað árið 1883 undir nafninu Singers FC. Heimavöllur þess frá 1899-2005 var [[Highfield Road]], en í dag spilar liðið heimaleiki sína á [[Coventry Building Society Arena]]. Félagið átti sæti í efstu deild frá 1967 til 2001 og var eitt af stofnfélögum [[Enska úrvalsdeildin|ensku úrvalsdeildarinnar]] árið 1992. Stærsti titill í sögu félagsins var þegar það vann [[Enski bikarinn|bikarkeppnina]] árið 1987. Þrír Íslendingar hafa spilað með Coventry; [[Bjarni Guðjónsson]] árið 2004<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2004/01/19/bjarni_til_coventry/|title=Bjarni til Coventry|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2025-03-15}}</ref>, [[Aron Einar Gunnarsson]] 2008-11 og [[Hermann Hreiðarsson]] lék tvo leiki með félaginu árið 2012<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/enski/2012/05/10/hermann_haettur_hja_coventry/|title=Hermann hættur hjá Coventry|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2025-03-15}}</ref>. Meðal þekktra leikmanna sem spilað hafa með félaginu eru markahrókarnir [[Dion Dublin]], [[Robbie Keane]] og [[Viktor Gyökeres]]. Þá voru ensku landsliðsmennirnir James Maddison og Callum Wilson uppaldir í akademíu félagsins. == Saga == === Upphafsárin (1883 - 1919) === [[Mynd:Singers-CCFC-Team-1885-86.jpg|alt=Þrettán leikmenn Singers FC stilla sér upp á svart hvítri mynd úr dagblaði.|vinstri|thumb|Singers FC tímabilið 1885-86]] Singers FC var stofnað 13. ágúst 1883 af starfsmönnum Singer reiðhjólaverksmiðjunnar í Coventry. Fyrstu fjögur árin spilaði félagið leiki sína á ''Dowells Field'' vellinum{{sfn|Dean|1991|p=8}}<ref name="HomeGround">{{cite news |title=Home ground! Sky Blues historian believes he has located Coventry City's first ever pitch |url=https://www.coventrytelegraph.net/news/coventry-news/home-ground-sky-blues-historian-6364128 |work=[[Coventry Telegraph]] |first=Ben |last=Eccleston |date=3 December 2013 |access-date=10 April 2023 |archive-date=10 April 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230410093208/https://www.coventrytelegraph.net/news/coventry-news/home-ground-sky-blues-historian-6364128 |url-status=live}}</ref> en árið 1887 flutti það á leikvöllinn ''Stoke Road''. Singers FC varð að atvinnumannafélagi árið 1892. Á þessum tíma keppti liðið í héraðsdeild [[Birmingham]] og nágrennis, þar sem það atti að mestu kappi við varalið stærri liða í Miðlöndunum, en eining voru spilaðir leikir við önnur verksmiðjulið. Árið 1898 var nafni félagsins breytt í Coventry City.{{sfn|Henderson|1968|p=17}}{{sfn|Brassington|1989|p=19}} Ári síðar var byrjað að byggja leikvanginn ''Highfield Road.''{{sfn|Brassington|1989|pp=19–20}} Framkvæmdirnar leiddu til fjárhagsvandræða og árangurinn innan vallar var ekki merkilegur næstu ár.{{sfn|Brassington|1989|p=21}} Um og upp úr aldamótum fóru leikmenn í tíð verkföll, enda bárust launagreiðslur oft seint eða alls ekki. Coventry tók þátt í héraðsdeildum næstu árin. Árið 1908 kom fjárhagsleg innspýting frá stjórnarmanninum David Cooke liðinu í toppbaráttu í héraðsdeild í suðurhluta landsins og sama ár komst liðið alla leið í átta liða úrslit [[Enski bikarinn|bikarkeppninnar]]. Árið 1914 féll liðið hins vegar niður um deild og lenti í kjölfarið í miklum fjárhagsvandræðum. Fyrrnefndur Cooke greiddi upp allar skuldir félagsins árið 2017 og bjargaði því frá gjaldþroti. === Brokkótt gengi í deildarkeppni (1919 - 1946) === [[Mynd:CoventryCityFC League Performance.svg|thumb|Staða Coventry í deildarkeppnum 1919-2024]] Tímabilið 1919-20 fékk félagið þátttökurétt í deildarkeppninni og hóf leik í annarri deild (e. ''Second division'').{{sfn|Henderson|1968|p=23}} Metnaðurinn var mikill, fjárfest var í mörgum leikmönnum og Highfield Road stækkaður þannig að hann rúmaði 40.000 áhorfendur.{{sfn|Dean|1991|p=17}} Fyrsta tímabilið byrjaði hræðilega og félagið hélt naumlega sæti sínu með því að sigra [[Bury fc|Bury]] 2-1 í lokaumferðinni. Síðar kom í ljós að félögin höfðu samið um úrslitin fyrirfram og þurfti Coventry að greiða háa sekt en slapp við harðari refsingu.{{sfn|Brassington|1989|p=34}} Næstu ár var liðið alltaf í fallbaráttu og féll vorið 1925 í 3. deild þar sem það spilaði fyrsta árið í norðurhluta{{sfn|Dean|1991|p=19}}, en síðan í suðurhlutanum.{{sfn|Henderson|1968|p=23}} Gengið var áfram slakt og félagið daðraði næstu ár stöðugt við að missa sæti í deildarkeppninni.{{sfn|Dean|1991|p=20}} Klúbburinn datt hins vegar í lukkupottinn árið 1931 þegar 33 ára atvinnumaður í [[krikket]], Harry Storer, var ráðinn í stöðu knattspyrnustjóra.{{sfn|Brown|2000|p=28}}{{sfn|Henderson|1968|p=24}} Á sex leiktíðum frá og með 1931 skoraði liðið samtals 577 deildarmörk. Af þeim skoraði framherjinn Clarrie Bourton 173 mörk og er enn markahæsti leikmaður í sögu félagsins.<ref>{{cite news |url=https://www.coventrytelegraph.net/sport/football/football-news/jim-brown-clarrie-bourton---3090608 |work=[[Coventry Telegraph]] |title=Jim Brown: Clarrie Bourton – Coventry City's greatest scorer |date=6 October 2008 |first=Jim |last=Brown |access-date=10 April 2023 |archive-date=10 April 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230410093158/https://www.coventrytelegraph.net/sport/football/football-news/jim-brown-clarrie-bourton---3090608 |url-status=live}}</ref> Félagið vann sér sæti í 2. deild vorið 1935 þegar það varð meistari í 3. deild suður.{{sfn|Henderson|1968|pp=26–29}} Strákarnir hans Storer gerðu áfram góða hluti í næstefstu deild og félagið endaði ofarlega næstu þrjú ár{{sfn|Brassington|1989|p=47–48}}, allt þar til [[seinni heimsstyrjöldin]] skall á árið 1939. === Niður á botninn (1946 - 1958) === Stuttu eftir stríðslok árið 1946 yfirgaf Harry Storer félagið og tók við stjórnartaumum hjá [[Birmingham City]]. Dick Bayliss sem tók við af honum lést svo ári síðar eftir að hafa lent í hrakningum í snjóbyl á ferðalagi um [[Jórvíkurskíri]].{{sfn|Brassington|1989|p=53}} Arftaki hans, Billy Frith, stóð sig ágætlega en náði ekki að snúa genginu við. Storer sneri aftur árið 1948{{sfn|Dean|1991|p=28}} og undir hans gekk liðinu þokkalega, þar til leiktíðina 1951-52 þegar það féll aftur í 3. deild suður.{{sfn|Brown|2000|p=42}}{{sfn|Henderson|1968|p=34}} Áhorfendatölur hrundu, sem leiddi enn og aftur til fjárhagsörðugleika. Sjö knattspyrnustjórar stýrðu félaginu næstu sex tímabil og liðið var aldrei nálægt því að komast upp um deild.{{sfn|Brown|2000|p=61}} Þeirra á meðal var Jesse Carver sem hafði áður stjórnað t.a.m. Lazio, [[Juventus FC|Juventus]] og Roma á [[Ítalía|Ítalíu]]. Koma hans vakti athygli á landsvísu og ekki minnkaði áhuginn þegar hann fékk til liðs við sig sem aðstoðarþjálfara George Raynor sem hafði komið [[Svíþjóð]] í úrslitaleik HM árið 1954. Þetta tvíeyki flutti inn frá meginlandinu ýmsa nýlundu; allt frá sérsniðnum takkaskóm yfir í tréklossa og sloppa sem leikmenn áttu að fara í eftir sturtu til að koma í veg fyrir kvef. Þrátt fyrir þessar nýjungar náðu þeir félagar engum sérstökum árangri á vellinum. Árið 1958 var þriðju deild norður og suður skipt upp í 3. og 4. deild. Coventry hafði lent í neðri hluta 3. deildar suður tímabilið áður og hóf því leik í 4. deild haustið 1958.{{sfn|Dean|1991|p=32}} === Jimmy Hill og himinbláa byltingin (1958 - 1967) === [[Mynd:Coventry , Coventry Building Society Arena - Jimmy Hill - geograph.org.uk - 6974088.jpg|thumb|Stytta af Jimmy Hill utan við CBS Arena í Coventry]] Coventry staldraði ekki lengi við í neðstu deild. Billy Frith, sem var aftur sestur í knattspyrnustjórastólinn á þessum tíma, kom félaginu upp í 3. deild í fyrstu atrennu vorið 1959. Eftir tvö sæmileg tímabil fór tímabilið 1961–62 illa af stað. Þegar liðið tapaði í bikarkeppninni gegn áhugamannaliði Kings Lynn var Frith rekinn af nýja stjórnarformanninum Derrick Robins. Hann réði fyrrum framherja [[Fulham F.C.|Fulham]], hinn 33 ára Jimmy Hill, sem knattspyrnustjóra. Undir stjórn Jimmy Hill blómstraði Coventry City. Á fyrsta heila tímabilinu undir hans stjórn, 1962-63, endaði liðið í 4. sæti í 3. deild. Þá mætti liðið til leiks í himinbláum búningum, gælunafni liðsins var breytt úr ''Bantams'' í ''Sky Blues'' og Hill samdi sjálfur texta stuðningsmannalagsins ''Sky Blue Song''<ref>{{cite web |url=https://www.ccfc.co.uk/club/club-history/ |work=Coventry City F.C. |title=Club History |access-date=10 April 2023 |archive-date=10 April 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230410093201/https://www.ccfc.co.uk/club/club-history/ |url-status=live}}</ref>, sem enn er sungið á leikjum liðsins. Næsta vetur, 1963–64, varð Coventry meistari í 3. deild. George Hudson raðaði inn mörkum og harðjaxlarnir John Sillett og George Curtis stóðu vaktina í vörninni. Fyrsta tímabilið í 2. deild endaði í miðjumoði, en leiktíðina 1965-66 munaði einu stigi að félagið kæmist upp í efstu deild. Jimmy Hill seldi hinn vinsæla Hudson og keypti lykilmenn; markvörðinn Bill Glazier og framherjann Ian Gibson. Eftir ágæta byrjun haustið 1966 var liðið komið í 10. sæti í nóvember. Ian Gibson hafði lent í rifrildi við Hill og verið tekinn úr liðinu, en í lok nóvember var haldinn sáttafundur sem markaði endurkomu Gibson og frábært gengi liðsins sem tapaði ekki í næstu 25 leikjum. Meistaratitilinn í 2. deild var tryggður í 3-1 sigri gegn [[Wolverhampton Wanderers F.C.|Úlfunum]] á troðfullum Highfield Road í apríllok 1967. Coventry City var komið í efstu deild.{{sfn|Brassington|1989|pp=67–71}} === Efsta deildin og Evrópukeppni (1967 - 1975) === Sumarið 1967 ríkti spenna fyrir þátttöku í efstu deild. Það var því áfall þegar Jimmy Hill sagði upp störfum tveimur dögum fyrir fyrsta leik. [[Írland|Írinn]] Noel Cantwell var ráðinn í stað Hill; hans fyrsta starf sem knattspyrnustjóri. Fyrsta tímabilið í efstu deild var strembið. Varnartröllið George Curtis fótbrotnaði í öðrum leik og í mars 1968 kviknaði í aðalstúku Highfield Road sem skemmdist mikið. Liðið tryggði ekki sæti sitt fyrr en í lokaumferðinni, nokkuð sem það sérhæfði sig í næstu áratugi - það gerðist alls 10 sinnum. Leiktíðina 1969-70 náði Coventry sínum besta árangri í efstu deild; lenti í sjötta sæti<ref name="FCHD">{{cite web |url=http://fchd.info/COVENTRC.HTM |title=Coventry City |publisher=Football Club History Database |access-date=28 January 2025 |archive-date=30 June 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220630202209/https://www.fchd.info/COVENTRC.HTM |url-status=live}}</ref> sem tryggði þátttökurétt í [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu|Evrópukeppni félagsliða]] tímabilið 1970-71. Evrópuævintýrið var þó stutt. Í kjölfarið á samanlögðum 6-1 sigri gegn [[Búlgaría|búlgarska]] liðinu Trakia Plovdiv fylgdi slæmt 6-1 tap gegn [[Bayern München]]. Það var örlítil sárabót að sigra [[Þýskaland|þýska]] liðið 2-1 í seinni leiknum á Highfield Road. Þetta sama tímabil skoraði framherjinn Ernie Hunt víðfrægt mark með svokölluðu ''asnasparki'' (e. donkey kick) í 3-1 sigri gegn [[Everton]]. Aukaspyrna var dæmd rétt utan vítateigs. Skoski miðjumaðurinn Willie Carr stillti sér upp yfir boltanum og vippaði honum upp með hælunum, Hunt tók hann á lofti og skaut beint í netið framhjá forviða andstæðingum. Þeir félagar endurtóku leikinn gegn [[Tottenham Hotspur F.C.|Tottenham]] síðar á tímabilinu, en þá small boltinn í þverslánni. Markið var valið mark ársins hjá [[BBC]], en þessi aðferð við að taka aukaspyrnu var bönnuð af [[Alþjóðaknattspyrnusambandið|FIFA]] í lok tímabilsins. Coventry náði 10. sæti í deildinni 1970-71. Næstu fjögur tímabil endaði liðið hins vegar alltaf í neðri hluta deildarinnar. Cantwell var rekinn 1972 og Joe Mercer og Gordon Milne ráðnir sem knattspyrnustjórar. Árangurinn var slakur og félagið lenti í fjárhagsvandræðum enn og aftur. Stjórnarformaðurinn Derrick Robins yfirgaf félagið í apríl 1975 og um svipað leyti lét Joe Mercer af störfum og Milne var einn knattspyrnustjóri í framhaldinu. === Tilraunamennska og misjafnt gengi (1975 - 1983) === Í apríl 1975 birtist gamalkunnugt andlit á Highfield Road. Jimmy Hill tók við framkvæmdastjórastöðu félagsins, samhliða því að starfa í sjónvarpi. Hann varð síðan stjórnarformaður árið 1980.{{sfn|Brown|1998|pp=46–47}}{{sfn|Brassington|1989|p=92}} Tímabilið 1975-76 náði Coventry 14. sæti en á næstu leiktíð starði félagið í augun á falldraugnum. Sætið var tryggt með umdeildu jafntefli gegn Bristol City á kostnað Sunderland, en öll liðin voru að berjast við fall. Þegar í ljós kom að Sunderland hafði tapað sínum leik voru úrslitin tilkynnt í hátalarakerfi vallarins og liðin léku síðustu mínútur leiksins án þess að sækja að marki. Málið var rannsakað af knattspyrnusambandinu, en úrslitin stóðu óbreytt. Tímabilið 1977–78 gekk vel. Knattspyrnustjórinn Milne skipti um leikkerfi og með hinn eitursnjalla kantmann Tommy Hutchison og framherjana Ian Wallace og Mick Ferguson í stuði var sóknin öflug. Coventry endaði í 7. sæti og missti naumlega af Evrópusæti.{{sfn|Brassington|1989|p=91}} Leiktíðina 1978-79 lenti liðið síðan í 10. sæti eftir ágæta frammistöðu. Næstu ár hallaði heldur undan fæti. Ian Wallace var seldur fyrir 1,25 milljónir punda 1979 og ágóðinn notaður til að byggja upp nýtt æfingasvæði í ''Ryton'', þar sem félagið æfir enn í dag. Leiktíðina 1980-81 komst Coventry í undanúrslit deildabikarsins en tapaði naumlega gegn [[West Ham United F.C.|West Ham]].{{sfn|Brown|1998|pp=76–77}} Gordon Milne var rekinn og Dave Sexton, sem hafði m.a. stjórnað Manchester United og [[Chelsea F.C.|Chelsea]], kom til starfa sumarið 1981.[[Mynd:Highfield Road - geograph-2008790.jpg|thumb|Spilað á Highfield Road árið 1982.]] Jimmy Hill var nýjungagjarn og hikaði ekki við að prófa ýmislegt. Hann gerði styrktarsamning við bílaframleiðandann Talbot 1978 og Coventry varð fyrst enskra liða til að setja merki framan á treyju leikmanna. Síðar ráðgerði Hill að breyta nafni félagsins í ''Coventry Talbot'' við litlar vinsældir stuðningsfólks og knattspyrnusambandsins sem hafnaði nafnabreytingunni. Sumarið 1981 kynnti félagið nýjan búning með stóru „T“-i á framhlið; merki styrktaraðilans Talbot. Jimmy Hill taldi þetta snjalla leið til að auka tekjur, en uppátækinu var fremur illa tekið af stuðningsmönnum. Sama sumar var Highfield Road breytt þannig að hann varð fyrsti leikvöllurinn á Englandi þar sem eingöngu var boðið upp á sæti. Strax í öðrum heimaleik tímabilsins reif stuðningsfólk [[Leeds United]] sætin upp og notaði þau sem vopn gegn lögreglunni. Öll tilraunamennskan undir Hill kostaði fjármuni sem félagið sótti með sölu leikmanna, þar á meðal goðsagnarinnar Tommy Hutchison til [[Manchester City]]. Eftir tvö mögur tímabil til viðbótar sagði Jimmy Hill af sér vorið 1983. Knattspyrnustjórinn Sexton var rekinn á sama tíma og fjölmargir leikmenn endurnýjuðu ekki samninga sína. === Fallbaráttusérfræðingar og sigur á Wembley (1983 - 1992) === Næsti knattspyrnustjóri var heimamaðurinn Bobby Gould. Hann keypti marga menn úr neðri deildum, m.a. Sam Allardyce og Stuart Pearce sem kom frá áhugamannaliði Wealdstone. Haustið 1983 versnaði fjárhagsstaðan verulega þegar Talbot dró styrktarsamning sinn til baka. Liðið byrjaði vel og var í 4. sæti í desember, en hrundi niður töfluna eftir áramót og bjargaði sér frá falli í lokaumferðinni. Sumarið 1984 voru keyptir leikmenn sem settu mikinn svip á næstu ár; markvörðurinn Steve Ogrizovic, varnarjaxlinn Brian Kilcline og enski landsliðsframherjinn Cyrille Regis. Liðið lenti samt í fallbaráttu. Gould var rekinn og aðstoðarmaður hans, Don Mackay, tók við stjórn liðsins. Um vorið átti Coventry inni þrjá leiki þegar flest önnur lið höfðu lokið leik og þurfti að vinna þá alla til að bjarga sér frá falli. Það tókst og var innsiglað með 4-1 sigri gegn meisturum Everton í lokaleiknum. Tímabilið 1985–86 bjargaði liðið sér í lokaumferðinni þriðja árið í röð. Þá höfðu fyrrum leikmennirnir John Sillett og George Curtis tekið við liðinu eftir að Mackay var rekinn eftir slæma taphrinu. Undir þeirra stjórn snerist gengi liðsins til hins betra. Leiktíðina 1986-87 var Coventry í efri hluta deildarinnar allt tímabilið og komst á Wembley í úrslitaleik bikarkeppninnar. Þar var andstæðingurinn ógnarsterkt lið Tottenham, en sagt var að varamannabekkur þeirra hefði kostað meira en allt Coventry-liðið. Staðan í úrslitaleiknum var 2–2 eftir 90 mínútur, eftir mark frá Dave Bennett og eftirminnilegt skallamark frá Keith Houchen. Í framlengingunni skoraði varnarmaður Spurs, Gary Mabutt, sjálfsmark, og þegar flautað var til leiksloka var staðan 3-2. Stærsti titill í sögu félagsins var staðreynd. Fyrstu árin eftir bikarsigurinn stóð liðið sig vel í efstu deild. Vorið 1988 endaði Coventry í 10. sæti, ári síðar í 7. sæti og leiktíðina 1989-90 í 12. sæti, en þá komst félagið einnig í undanúrslit deildarbikarsins. John Sillett var látinn fara í nóvember 1990 eftir slæma byrjun og enski landsliðsmaðurinn Terry Butcher tók við sem spilandi knattspyrnustjóri. Liðið endaði í 16. sæti og ári síðar, vorið 1992, bjargaði það sér enn og aftur frá falli á síðasta degi. === Úrvalsdeildarárin (1992 - 2001) === [[Mynd:Strachan Gordon.jpg|thumb|Gordon Strachan var knattspyrnustjóri 1996-2001.|210x210dp]] Þegar enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar sumarið 1992 var Bobby Gould aftur orðinn knattspyrnustjóri. Coventry byrjaði fyrsta tímabilið í nýju deildinni vel. Ungur kantmaður frá Zimbabwe, Peter Ndlovu, stóð sig vel og búttaði framherjinn Micky Quinn, sem kom frá Newcastle í nóvember, raðaði inn mörkum. Tímabilið endaði þó með slæmri taphrinu og 15. sæti. Sumarið 1993 tók Bryan Richardson við sem stjórnarformaður og réði Phil Neal sem knattspyrnustjóra í október. Enn vantaði stöðugleika í leik liðsins og það lauk leik í 11. sæti. [[Mynd:Gary McAllister in Singapore, 2023.jpg|vinstri|thumb|190x190px|Gary McAllister stjórnaði miðjuspili Coventry 1996-2000.]]Í mars 1995 var Ron Atkinson ráðinn sem knattspyrnustjóri, en það þótti til marks um nýja tíma og meiri metnað. Tímabilið 1995-96 heppnaðist flóttinn frá falldraugnum þó ekki fyrr en í síðustu umferð. Leikstjórnandinn Gary McAllister kom frá Leeds sumarið 1996, en eftir slæma byrjun um haustið tók aðstoðarmaður Atkinson, hinn snaggaralegi Skoti Gordon Strachan við sem knattspyrnustjóri og um vorið forðaði liðið sér frá falli á lokadegi í tíunda skipti á tuttugu árum með 2-1 útisigri gegn Tottenham. Fyrsta heila tímabil Strachan við stjórnvölinn gekk mun betur, liðið endaði í 11. sæti í deildinni og komst langt í bikarnum. Dion Dublin skoraði átján mörk og hinn eldsnöggi Darren Huckerby sýndi góða takta. Næstu tímabil ollu þó vonbrigðum - Coventry endaði fyrir neðan miðja deild en þótti spila skemmtilegan bolta, sérstaklega 1999-2000 þegar unglingurinn Robbie Keane og Marokkómennirnir Moustapha Hadji og Youssef Chippo voru öðrum liðum óþægur ljár í þúfu. Sumarið 2000 fór Gary McAllister til Liverpool og Keane var seldur til Inter Milan fyrir metfé, 13 milljónir punda. Welski unglingurinn Craig Bellamy var keyptur til að leiða sóknina, en hann náði sér aldrei á strik. Í febrúar kom framherjinn John Hartson að láni. Hann bætti markaskorun liðsins en það dugði ekki til. Þann 5. maí 2001, með 3–2 tapi gegn erkifjendunum Aston Villa, lauk 34 ára dvöl Coventry í efstu deild. Liðið var fallið í B-deildina. === Óróleiki og yfirtaka (2001 - 2008) === Margt stuðningsfólk bjóst við því að félagið færi beint aftur upp í efstu deild, en raunveruleikinn varð heldur betur annar. Gordon Strachan var rekinn eftir aðeins fimm leiki og varnarmaðurinn Roland Nilsson tók við sem spilandi knattspyrnustjóri. Hann var látinn fara í lok tímabils eftir að liðið endaði í 11. sæti. Þá kom til skjalanna gamla hetjan Gary McAllister sem náði heldur ekki viðunandi árangri og yfirgaf félagið um miðbik tímabilsins 2003-04 vegna veikinda eiginkonu sinnar. Bygging nýs leikvangs var í fullum gangi á þessum tíma, en framkvæmdir höfðu hafist 1999. Félagið átti 50% hlut í rekstrarfélagi vallarins, Arena Coventry Limited (ACL), á móti Coventry-borg; en vegna vaxanda fjárhagsvanda var hluturinn seldur árið 2003 til góðgerðarsjóðsins Alan Edward Higgs Charity og forkaupsréttur settur í samninginn sem yrði nýttur þegar rofa myndi til í fjármálum. Eric Black, aðstoðarmaður McAllister, tók við liðinu sem spilaði glimrandi sóknarbolta undir hans stjórn og lenti í 12. sæti vorið 2004. Undir lok tímabils var tilkynnt, við mikla óánægju stuðningsmanna, að Peter Reid fyrrum knattspyrnustjóri Sunderland, hefði verið ráðinn í stað Black. Reid stoppaði stutt við og Micky Adams, sem spilaði í vörn Coventry í upphafi áttunda áratugarins, tók við liðinu í janúar 2005. Ungi framherjinn Gary McSheffrey raðaði inn mörkum á fyrsta tímabilinu á nýja leikvanginum Ricoh Arena og félagið endaði í 8. sæti. Adams tókst ekki að fylgja þessu góða gengi eftir á næstu leiktíð. Iain Dowie tók við honum, byrjaði vel en síðan hallaði hratt undan fæti. Þegar þarna var komið sögu, haustið 2007, var mikill orðrómur um yfirtöku á félaginu. Fjárhagsvandinn var orðinn gríðarlegur og um miðjan október félagið lagði fram beiðni um gjaldþrotaskipti. Einungis hálftíma áður en skiptin áttu að hefjast formlega þann 14. desember 2007, var yfirtaka viðskiptamógulsins Ray Ranson og finnsk-bandaríska fjárfestingasjóðsins Sisu staðfest. Nýju stjórnendurnir sögðu Dowie upp störfum í febrúar 2008 og réðu Chris Coleman sem náði með herkjum að halda Coventry í næstefstu deild. Margir stuðningsmenn voru þó vongóðir um betri tíð með blóm í haga. Annað átti heldur betur eftir að koma á daginn. == Titlar == * Besti árangur í [[Enska úrvalsdeildin|A-deild]]: 6. sæti 1969-70 * [[Enska meistaradeildin|B-deild]]: meistarar (1) 1966–67 * [[Enska fyrsta deildin|C-deild]]: meistarar (3) 1935-36 (suður), 1963-64, 2019-20 / 2. sæti (1) 1933–34 * [[Enska önnur deildin|D-deild]]: 2. sæti (1) 1958-59 / Sigurvegarar í umspili (1) 2018 * [[Enski bikarinn|FA-bikarinn]]: meistarar (1) 1986-87 * Góðgerðarskjöldurinn: 2. sæti (1) 1987 * EFL Bikarkeppnin: meistarar (1) 2016-17 == Helstu met == === Töp og sigrar í deildarkeppnum === * '''Stærsti sigur''': 9-0, gegn Bristol City i 3. deild suður, 28. apríl 1934 * '''Stærsta tap''': 2-10, gegn Norwich City í 3. deild suður, 13. mars 1930 * '''Flestir sigurleikir í röð''': 6 (2), frá 20. apr. til 28. ág. 1954 og 25. apr. til 5. sept. 1964 * '''Flestir leikir í röð án taps''': 25, frá 26. nóv. 1966 til 13. maí 1967 í næstefstu deild * '''Flestir leikir í röð með skoruðu marki''': 25, 10. sept 1966 til 25. feb. 1967 í næstefstu deild * '''Flestir leikir í röð án þess að fá á sig mark''': 6, 28. apr. 1934 til 3. sept. 1934 * '''Flestir tapleikir í röð:''' 9, 30. ágúst til 11. okt. 1919 í 2. deild * '''Flestir leikir í röð án sigurs:''' 19, 30. ágúst til 20. desember 1919 í 2. deild * '''Flestir leikir í röð án þess að skora''': 11, 11. okt. 1919 til 20. des. 1919 í 2. deild (met í sögu deildarkeppninnar) == Tilvísanir == <references/> ==Heimildir== *{{Wpheimild|tungumál=en|titill=Coventry City F.C.|mánuðurskoðað=janúar|árskoðað=2025}} * {{cite book |last=Brassington |first=David |year=1989 |edition=2 |title=Singers to Sky Blues: The story of Coventry City Football Club |publisher=Sporting and Leisure Press Limited |location=Buckingham |isbn=978-0-86023-452-4}} * {{cite book |last=Dean |first=Rod |year=1991 |title=Coventry City: a complete record, 1883–1991 |url=https://archive.org/details/coventrycitycomp0000rodd |location=Derby |publisher=Breedon Books |isbn=978-0-90796-988-4}} * {{cite book |last=Henderson |first=Derek |year=1968 |title=The Sky Blues: The story of Coventry City F.C |location=London |publisher=Stanley Paul |isbn=978-0-09087-480-4}} {{S|1883}} [[Flokkur:Ensk knattspyrnufélög]] [[Flokkur:Stofnað 1883]] [[Flokkur:Coventry]] 4bpyq0oyioes17stk5jgahfyznq33cv 1920830 1920815 2025-06-18T23:13:08Z Asj1977 103190 /* Óróleiki og yfirtaka (2001 - 2008) */ 1920830 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Coventry City Football Club | Mynd = | Gælunafn = Himinblámar, e. The Sky Blues | Stytt nafn = | Stofnað = 13. ágúst 1883 | Leikvöllur = [[Coventry Building Society Arena]] | Stærð = 32.609 | Stjórnarformaður = {{ENG}} Doug King | Knattspyrnustjóri = {{ENG}} [[Frank Lampard]] | Deild = [[Enska meistaradeildin]] | Tímabil = 2024/2025 | Staðsetning = 5. sæti | pattern_la1 = _coventry2425h | pattern_b1 = _coventry2425h | pattern_ra1 = _coventry2425h | pattern_sh1 = coventry2425h | pattern_so1 = _coventry2425h | leftarm1 = 74a6cd | body1 = 74a6cd | rightarm1 = 74a6cd | shorts1 = _coventry2425h | socks1 = 74a6cd | pattern_la2 = _coventry2425a | pattern_b2 = _coventry2425a | pattern_ra2 = _coventry2425a | pattern_sh2 = _coventry2425a | pattern_so2 = _coventry2425a | leftarm2 = 000c20 | body2 = 000c20 | rightarm2 = 000c20 | shorts2 = 000c20 | socks2 = 000c20 }} '''Coventry City''' er enskt knattspyrnufélag sem spilar í [[enska meistaradeildin|ensku meistaradeildinni]]. Liðið er frá samnefndri borg, [[Coventry]] í [[Vestur-Miðhéruð]]um Englands, og var stofnað árið 1883 undir nafninu Singers FC. Heimavöllur þess frá 1899-2005 var [[Highfield Road]], en í dag spilar liðið heimaleiki sína á [[Coventry Building Society Arena]]. Félagið átti sæti í efstu deild frá 1967 til 2001 og var eitt af stofnfélögum [[Enska úrvalsdeildin|ensku úrvalsdeildarinnar]] árið 1992. Stærsti titill í sögu félagsins var þegar það vann [[Enski bikarinn|bikarkeppnina]] árið 1987. Þrír Íslendingar hafa spilað með Coventry; [[Bjarni Guðjónsson]] árið 2004<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2004/01/19/bjarni_til_coventry/|title=Bjarni til Coventry|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2025-03-15}}</ref>, [[Aron Einar Gunnarsson]] 2008-11 og [[Hermann Hreiðarsson]] lék tvo leiki með félaginu árið 2012<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/enski/2012/05/10/hermann_haettur_hja_coventry/|title=Hermann hættur hjá Coventry|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2025-03-15}}</ref>. Meðal þekktra leikmanna sem spilað hafa með félaginu eru markahrókarnir [[Dion Dublin]], [[Robbie Keane]] og [[Viktor Gyökeres]]. Þá voru ensku landsliðsmennirnir James Maddison og Callum Wilson uppaldir í akademíu félagsins. == Saga == === Upphafsárin (1883 - 1919) === [[Mynd:Singers-CCFC-Team-1885-86.jpg|alt=Þrettán leikmenn Singers FC stilla sér upp á svart hvítri mynd úr dagblaði.|vinstri|thumb|Singers FC tímabilið 1885-86]] Singers FC var stofnað 13. ágúst 1883 af starfsmönnum Singer reiðhjólaverksmiðjunnar í Coventry. Fyrstu fjögur árin spilaði félagið leiki sína á ''Dowells Field'' vellinum{{sfn|Dean|1991|p=8}}<ref name="HomeGround">{{cite news |title=Home ground! Sky Blues historian believes he has located Coventry City's first ever pitch |url=https://www.coventrytelegraph.net/news/coventry-news/home-ground-sky-blues-historian-6364128 |work=[[Coventry Telegraph]] |first=Ben |last=Eccleston |date=3 December 2013 |access-date=10 April 2023 |archive-date=10 April 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230410093208/https://www.coventrytelegraph.net/news/coventry-news/home-ground-sky-blues-historian-6364128 |url-status=live}}</ref> en árið 1887 flutti það á leikvöllinn ''Stoke Road''. Singers FC varð að atvinnumannafélagi árið 1892. Á þessum tíma keppti liðið í héraðsdeild [[Birmingham]] og nágrennis, þar sem það atti að mestu kappi við varalið stærri liða í Miðlöndunum, en eining voru spilaðir leikir við önnur verksmiðjulið. Árið 1898 var nafni félagsins breytt í Coventry City.{{sfn|Henderson|1968|p=17}}{{sfn|Brassington|1989|p=19}} Ári síðar var byrjað að byggja leikvanginn ''Highfield Road.''{{sfn|Brassington|1989|pp=19–20}} Framkvæmdirnar leiddu til fjárhagsvandræða og árangurinn innan vallar var ekki merkilegur næstu ár.{{sfn|Brassington|1989|p=21}} Um og upp úr aldamótum fóru leikmenn í tíð verkföll, enda bárust launagreiðslur oft seint eða alls ekki. Coventry tók þátt í héraðsdeildum næstu árin. Árið 1908 kom fjárhagsleg innspýting frá stjórnarmanninum David Cooke liðinu í toppbaráttu í héraðsdeild í suðurhluta landsins og sama ár komst liðið alla leið í átta liða úrslit [[Enski bikarinn|bikarkeppninnar]]. Árið 1914 féll liðið hins vegar niður um deild og lenti í kjölfarið í miklum fjárhagsvandræðum. Fyrrnefndur Cooke greiddi upp allar skuldir félagsins árið 2017 og bjargaði því frá gjaldþroti. === Brokkótt gengi í deildarkeppni (1919 - 1946) === [[Mynd:CoventryCityFC League Performance.svg|thumb|Staða Coventry í deildarkeppnum 1919-2024]] Tímabilið 1919-20 fékk félagið þátttökurétt í deildarkeppninni og hóf leik í annarri deild (e. ''Second division'').{{sfn|Henderson|1968|p=23}} Metnaðurinn var mikill, fjárfest var í mörgum leikmönnum og Highfield Road stækkaður þannig að hann rúmaði 40.000 áhorfendur.{{sfn|Dean|1991|p=17}} Fyrsta tímabilið byrjaði hræðilega og félagið hélt naumlega sæti sínu með því að sigra [[Bury fc|Bury]] 2-1 í lokaumferðinni. Síðar kom í ljós að félögin höfðu samið um úrslitin fyrirfram og þurfti Coventry að greiða háa sekt en slapp við harðari refsingu.{{sfn|Brassington|1989|p=34}} Næstu ár var liðið alltaf í fallbaráttu og féll vorið 1925 í 3. deild þar sem það spilaði fyrsta árið í norðurhluta{{sfn|Dean|1991|p=19}}, en síðan í suðurhlutanum.{{sfn|Henderson|1968|p=23}} Gengið var áfram slakt og félagið daðraði næstu ár stöðugt við að missa sæti í deildarkeppninni.{{sfn|Dean|1991|p=20}} Klúbburinn datt hins vegar í lukkupottinn árið 1931 þegar 33 ára atvinnumaður í [[krikket]], Harry Storer, var ráðinn í stöðu knattspyrnustjóra.{{sfn|Brown|2000|p=28}}{{sfn|Henderson|1968|p=24}} Á sex leiktíðum frá og með 1931 skoraði liðið samtals 577 deildarmörk. Af þeim skoraði framherjinn Clarrie Bourton 173 mörk og er enn markahæsti leikmaður í sögu félagsins.<ref>{{cite news |url=https://www.coventrytelegraph.net/sport/football/football-news/jim-brown-clarrie-bourton---3090608 |work=[[Coventry Telegraph]] |title=Jim Brown: Clarrie Bourton – Coventry City's greatest scorer |date=6 October 2008 |first=Jim |last=Brown |access-date=10 April 2023 |archive-date=10 April 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230410093158/https://www.coventrytelegraph.net/sport/football/football-news/jim-brown-clarrie-bourton---3090608 |url-status=live}}</ref> Félagið vann sér sæti í 2. deild vorið 1935 þegar það varð meistari í 3. deild suður.{{sfn|Henderson|1968|pp=26–29}} Strákarnir hans Storer gerðu áfram góða hluti í næstefstu deild og félagið endaði ofarlega næstu þrjú ár{{sfn|Brassington|1989|p=47–48}}, allt þar til [[seinni heimsstyrjöldin]] skall á árið 1939. === Niður á botninn (1946 - 1958) === Stuttu eftir stríðslok árið 1946 yfirgaf Harry Storer félagið og tók við stjórnartaumum hjá [[Birmingham City]]. Dick Bayliss sem tók við af honum lést svo ári síðar eftir að hafa lent í hrakningum í snjóbyl á ferðalagi um [[Jórvíkurskíri]].{{sfn|Brassington|1989|p=53}} Arftaki hans, Billy Frith, stóð sig ágætlega en náði ekki að snúa genginu við. Storer sneri aftur árið 1948{{sfn|Dean|1991|p=28}} og undir hans gekk liðinu þokkalega, þar til leiktíðina 1951-52 þegar það féll aftur í 3. deild suður.{{sfn|Brown|2000|p=42}}{{sfn|Henderson|1968|p=34}} Áhorfendatölur hrundu, sem leiddi enn og aftur til fjárhagsörðugleika. Sjö knattspyrnustjórar stýrðu félaginu næstu sex tímabil og liðið var aldrei nálægt því að komast upp um deild.{{sfn|Brown|2000|p=61}} Þeirra á meðal var Jesse Carver sem hafði áður stjórnað t.a.m. Lazio, [[Juventus FC|Juventus]] og Roma á [[Ítalía|Ítalíu]]. Koma hans vakti athygli á landsvísu og ekki minnkaði áhuginn þegar hann fékk til liðs við sig sem aðstoðarþjálfara George Raynor sem hafði komið [[Svíþjóð]] í úrslitaleik HM árið 1954. Þetta tvíeyki flutti inn frá meginlandinu ýmsa nýlundu; allt frá sérsniðnum takkaskóm yfir í tréklossa og sloppa sem leikmenn áttu að fara í eftir sturtu til að koma í veg fyrir kvef. Þrátt fyrir þessar nýjungar náðu þeir félagar engum sérstökum árangri á vellinum. Árið 1958 var þriðju deild norður og suður skipt upp í 3. og 4. deild. Coventry hafði lent í neðri hluta 3. deildar suður tímabilið áður og hóf því leik í 4. deild haustið 1958.{{sfn|Dean|1991|p=32}} === Jimmy Hill og himinbláa byltingin (1958 - 1967) === [[Mynd:Coventry , Coventry Building Society Arena - Jimmy Hill - geograph.org.uk - 6974088.jpg|thumb|Stytta af Jimmy Hill utan við CBS Arena í Coventry]] Coventry staldraði ekki lengi við í neðstu deild. Billy Frith, sem var aftur sestur í knattspyrnustjórastólinn á þessum tíma, kom félaginu upp í 3. deild í fyrstu atrennu vorið 1959. Eftir tvö sæmileg tímabil fór tímabilið 1961–62 illa af stað. Þegar liðið tapaði í bikarkeppninni gegn áhugamannaliði Kings Lynn var Frith rekinn af nýja stjórnarformanninum Derrick Robins. Hann réði fyrrum framherja [[Fulham F.C.|Fulham]], hinn 33 ára Jimmy Hill, sem knattspyrnustjóra. Undir stjórn Jimmy Hill blómstraði Coventry City. Á fyrsta heila tímabilinu undir hans stjórn, 1962-63, endaði liðið í 4. sæti í 3. deild. Þá mætti liðið til leiks í himinbláum búningum, gælunafni liðsins var breytt úr ''Bantams'' í ''Sky Blues'' og Hill samdi sjálfur texta stuðningsmannalagsins ''Sky Blue Song''<ref>{{cite web |url=https://www.ccfc.co.uk/club/club-history/ |work=Coventry City F.C. |title=Club History |access-date=10 April 2023 |archive-date=10 April 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230410093201/https://www.ccfc.co.uk/club/club-history/ |url-status=live}}</ref>, sem enn er sungið á leikjum liðsins. Næsta vetur, 1963–64, varð Coventry meistari í 3. deild. George Hudson raðaði inn mörkum og harðjaxlarnir John Sillett og George Curtis stóðu vaktina í vörninni. Fyrsta tímabilið í 2. deild endaði í miðjumoði, en leiktíðina 1965-66 munaði einu stigi að félagið kæmist upp í efstu deild. Jimmy Hill seldi hinn vinsæla Hudson og keypti lykilmenn; markvörðinn Bill Glazier og framherjann Ian Gibson. Eftir ágæta byrjun haustið 1966 var liðið komið í 10. sæti í nóvember. Ian Gibson hafði lent í rifrildi við Hill og verið tekinn úr liðinu, en í lok nóvember var haldinn sáttafundur sem markaði endurkomu Gibson og frábært gengi liðsins sem tapaði ekki í næstu 25 leikjum. Meistaratitilinn í 2. deild var tryggður í 3-1 sigri gegn [[Wolverhampton Wanderers F.C.|Úlfunum]] á troðfullum Highfield Road í apríllok 1967. Coventry City var komið í efstu deild.{{sfn|Brassington|1989|pp=67–71}} === Efsta deildin og Evrópukeppni (1967 - 1975) === Sumarið 1967 ríkti spenna fyrir þátttöku í efstu deild. Það var því áfall þegar Jimmy Hill sagði upp störfum tveimur dögum fyrir fyrsta leik. [[Írland|Írinn]] Noel Cantwell var ráðinn í stað Hill; hans fyrsta starf sem knattspyrnustjóri. Fyrsta tímabilið í efstu deild var strembið. Varnartröllið George Curtis fótbrotnaði í öðrum leik og í mars 1968 kviknaði í aðalstúku Highfield Road sem skemmdist mikið. Liðið tryggði ekki sæti sitt fyrr en í lokaumferðinni, nokkuð sem það sérhæfði sig í næstu áratugi - það gerðist alls 10 sinnum. Leiktíðina 1969-70 náði Coventry sínum besta árangri í efstu deild; lenti í sjötta sæti<ref name="FCHD">{{cite web |url=http://fchd.info/COVENTRC.HTM |title=Coventry City |publisher=Football Club History Database |access-date=28 January 2025 |archive-date=30 June 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220630202209/https://www.fchd.info/COVENTRC.HTM |url-status=live}}</ref> sem tryggði þátttökurétt í [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu|Evrópukeppni félagsliða]] tímabilið 1970-71. Evrópuævintýrið var þó stutt. Í kjölfarið á samanlögðum 6-1 sigri gegn [[Búlgaría|búlgarska]] liðinu Trakia Plovdiv fylgdi slæmt 6-1 tap gegn [[Bayern München]]. Það var örlítil sárabót að sigra [[Þýskaland|þýska]] liðið 2-1 í seinni leiknum á Highfield Road. Þetta sama tímabil skoraði framherjinn Ernie Hunt víðfrægt mark með svokölluðu ''asnasparki'' (e. donkey kick) í 3-1 sigri gegn [[Everton]]. Aukaspyrna var dæmd rétt utan vítateigs. Skoski miðjumaðurinn Willie Carr stillti sér upp yfir boltanum og vippaði honum upp með hælunum, Hunt tók hann á lofti og skaut beint í netið framhjá forviða andstæðingum. Þeir félagar endurtóku leikinn gegn [[Tottenham Hotspur F.C.|Tottenham]] síðar á tímabilinu, en þá small boltinn í þverslánni. Markið var valið mark ársins hjá [[BBC]], en þessi aðferð við að taka aukaspyrnu var bönnuð af [[Alþjóðaknattspyrnusambandið|FIFA]] í lok tímabilsins. Coventry náði 10. sæti í deildinni 1970-71. Næstu fjögur tímabil endaði liðið hins vegar alltaf í neðri hluta deildarinnar. Cantwell var rekinn 1972 og Joe Mercer og Gordon Milne ráðnir sem knattspyrnustjórar. Árangurinn var slakur og félagið lenti í fjárhagsvandræðum enn og aftur. Stjórnarformaðurinn Derrick Robins yfirgaf félagið í apríl 1975 og um svipað leyti lét Joe Mercer af störfum og Milne var einn knattspyrnustjóri í framhaldinu. === Tilraunamennska og misjafnt gengi (1975 - 1983) === Í apríl 1975 birtist gamalkunnugt andlit á Highfield Road. Jimmy Hill tók við framkvæmdastjórastöðu félagsins, samhliða því að starfa í sjónvarpi. Hann varð síðan stjórnarformaður árið 1980.{{sfn|Brown|1998|pp=46–47}}{{sfn|Brassington|1989|p=92}} Tímabilið 1975-76 náði Coventry 14. sæti en á næstu leiktíð starði félagið í augun á falldraugnum. Sætið var tryggt með umdeildu jafntefli gegn Bristol City á kostnað Sunderland, en öll liðin voru að berjast við fall. Þegar í ljós kom að Sunderland hafði tapað sínum leik voru úrslitin tilkynnt í hátalarakerfi vallarins og liðin léku síðustu mínútur leiksins án þess að sækja að marki. Málið var rannsakað af knattspyrnusambandinu, en úrslitin stóðu óbreytt. Tímabilið 1977–78 gekk vel. Knattspyrnustjórinn Milne skipti um leikkerfi og með hinn eitursnjalla kantmann Tommy Hutchison og framherjana Ian Wallace og Mick Ferguson í stuði var sóknin öflug. Coventry endaði í 7. sæti og missti naumlega af Evrópusæti.{{sfn|Brassington|1989|p=91}} Leiktíðina 1978-79 lenti liðið síðan í 10. sæti eftir ágæta frammistöðu. Næstu ár hallaði heldur undan fæti. Ian Wallace var seldur fyrir 1,25 milljónir punda 1979 og ágóðinn notaður til að byggja upp nýtt æfingasvæði í ''Ryton'', þar sem félagið æfir enn í dag. Leiktíðina 1980-81 komst Coventry í undanúrslit deildabikarsins en tapaði naumlega gegn [[West Ham United F.C.|West Ham]].{{sfn|Brown|1998|pp=76–77}} Gordon Milne var rekinn og Dave Sexton, sem hafði m.a. stjórnað Manchester United og [[Chelsea F.C.|Chelsea]], kom til starfa sumarið 1981.[[Mynd:Highfield Road - geograph-2008790.jpg|thumb|Spilað á Highfield Road árið 1982.]] Jimmy Hill var nýjungagjarn og hikaði ekki við að prófa ýmislegt. Hann gerði styrktarsamning við bílaframleiðandann Talbot 1978 og Coventry varð fyrst enskra liða til að setja merki framan á treyju leikmanna. Síðar ráðgerði Hill að breyta nafni félagsins í ''Coventry Talbot'' við litlar vinsældir stuðningsfólks og knattspyrnusambandsins sem hafnaði nafnabreytingunni. Sumarið 1981 kynnti félagið nýjan búning með stóru „T“-i á framhlið; merki styrktaraðilans Talbot. Jimmy Hill taldi þetta snjalla leið til að auka tekjur, en uppátækinu var fremur illa tekið af stuðningsmönnum. Sama sumar var Highfield Road breytt þannig að hann varð fyrsti leikvöllurinn á Englandi þar sem eingöngu var boðið upp á sæti. Strax í öðrum heimaleik tímabilsins reif stuðningsfólk [[Leeds United]] sætin upp og notaði þau sem vopn gegn lögreglunni. Öll tilraunamennskan undir Hill kostaði fjármuni sem félagið sótti með sölu leikmanna, þar á meðal goðsagnarinnar Tommy Hutchison til [[Manchester City]]. Eftir tvö mögur tímabil til viðbótar sagði Jimmy Hill af sér vorið 1983. Knattspyrnustjórinn Sexton var rekinn á sama tíma og fjölmargir leikmenn endurnýjuðu ekki samninga sína. === Fallbaráttusérfræðingar og sigur á Wembley (1983 - 1992) === Næsti knattspyrnustjóri var heimamaðurinn Bobby Gould. Hann keypti marga menn úr neðri deildum, m.a. Sam Allardyce og Stuart Pearce sem kom frá áhugamannaliði Wealdstone. Haustið 1983 versnaði fjárhagsstaðan verulega þegar Talbot dró styrktarsamning sinn til baka. Liðið byrjaði vel og var í 4. sæti í desember, en hrundi niður töfluna eftir áramót og bjargaði sér frá falli í lokaumferðinni. Sumarið 1984 voru keyptir leikmenn sem settu mikinn svip á næstu ár; markvörðurinn Steve Ogrizovic, varnarjaxlinn Brian Kilcline og enski landsliðsframherjinn Cyrille Regis. Liðið lenti samt í fallbaráttu. Gould var rekinn og aðstoðarmaður hans, Don Mackay, tók við stjórn liðsins. Um vorið átti Coventry inni þrjá leiki þegar flest önnur lið höfðu lokið leik og þurfti að vinna þá alla til að bjarga sér frá falli. Það tókst og var innsiglað með 4-1 sigri gegn meisturum Everton í lokaleiknum. Tímabilið 1985–86 bjargaði liðið sér í lokaumferðinni þriðja árið í röð. Þá höfðu fyrrum leikmennirnir John Sillett og George Curtis tekið við liðinu eftir að Mackay var rekinn eftir slæma taphrinu. Undir þeirra stjórn snerist gengi liðsins til hins betra. Leiktíðina 1986-87 var Coventry í efri hluta deildarinnar allt tímabilið og komst á Wembley í úrslitaleik bikarkeppninnar. Þar var andstæðingurinn ógnarsterkt lið Tottenham, en sagt var að varamannabekkur þeirra hefði kostað meira en allt Coventry-liðið. Staðan í úrslitaleiknum var 2–2 eftir 90 mínútur, eftir mark frá Dave Bennett og eftirminnilegt skallamark frá Keith Houchen. Í framlengingunni skoraði varnarmaður Spurs, Gary Mabutt, sjálfsmark, og þegar flautað var til leiksloka var staðan 3-2. Stærsti titill í sögu félagsins var staðreynd. Fyrstu árin eftir bikarsigurinn stóð liðið sig vel í efstu deild. Vorið 1988 endaði Coventry í 10. sæti, ári síðar í 7. sæti og leiktíðina 1989-90 í 12. sæti, en þá komst félagið einnig í undanúrslit deildarbikarsins. John Sillett var látinn fara í nóvember 1990 eftir slæma byrjun og enski landsliðsmaðurinn Terry Butcher tók við sem spilandi knattspyrnustjóri. Liðið endaði í 16. sæti og ári síðar, vorið 1992, bjargaði það sér enn og aftur frá falli á síðasta degi. === Úrvalsdeildarárin (1992 - 2001) === [[Mynd:Strachan Gordon.jpg|thumb|Gordon Strachan var knattspyrnustjóri 1996-2001.|210x210dp]] Þegar enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar sumarið 1992 var Bobby Gould aftur orðinn knattspyrnustjóri. Coventry byrjaði fyrsta tímabilið í nýju deildinni vel. Ungur kantmaður frá Zimbabwe, Peter Ndlovu, stóð sig vel og búttaði framherjinn Micky Quinn, sem kom frá Newcastle í nóvember, raðaði inn mörkum. Tímabilið endaði þó með slæmri taphrinu og 15. sæti. Sumarið 1993 tók Bryan Richardson við sem stjórnarformaður og réði Phil Neal sem knattspyrnustjóra í október. Enn vantaði stöðugleika í leik liðsins og það lauk leik í 11. sæti. [[Mynd:Gary McAllister in Singapore, 2023.jpg|vinstri|thumb|190x190px|Gary McAllister stjórnaði miðjuspili Coventry 1996-2000.]]Í mars 1995 var Ron Atkinson ráðinn sem knattspyrnustjóri, en það þótti til marks um nýja tíma og meiri metnað. Tímabilið 1995-96 heppnaðist flóttinn frá falldraugnum þó ekki fyrr en í síðustu umferð. Leikstjórnandinn Gary McAllister kom frá Leeds sumarið 1996, en eftir slæma byrjun um haustið tók aðstoðarmaður Atkinson, hinn snaggaralegi Skoti Gordon Strachan við sem knattspyrnustjóri og um vorið forðaði liðið sér frá falli á lokadegi í tíunda skipti á tuttugu árum með 2-1 útisigri gegn Tottenham. Fyrsta heila tímabil Strachan við stjórnvölinn gekk mun betur, liðið endaði í 11. sæti í deildinni og komst langt í bikarnum. Dion Dublin skoraði átján mörk og hinn eldsnöggi Darren Huckerby sýndi góða takta. Næstu tímabil ollu þó vonbrigðum - Coventry endaði fyrir neðan miðja deild en þótti spila skemmtilegan bolta, sérstaklega 1999-2000 þegar unglingurinn Robbie Keane og Marokkómennirnir Moustapha Hadji og Youssef Chippo voru öðrum liðum óþægur ljár í þúfu. Sumarið 2000 fór Gary McAllister til Liverpool og Keane var seldur til Inter Milan fyrir metfé, 13 milljónir punda. Welski unglingurinn Craig Bellamy var keyptur til að leiða sóknina, en hann náði sér aldrei á strik. Í febrúar kom framherjinn John Hartson að láni. Hann bætti markaskorun liðsins en það dugði ekki til. Þann 5. maí 2001, með 3–2 tapi gegn erkifjendunum Aston Villa, lauk 34 ára dvöl Coventry í efstu deild. Liðið var fallið í B-deildina. === Óróleiki og yfirtaka (2001 - 2007) === Margt stuðningsfólk bjóst við því að félagið færi beint aftur upp í efstu deild, en raunveruleikinn varð heldur betur annar. Gordon Strachan var rekinn eftir aðeins fimm leiki og varnarmaðurinn Roland Nilsson tók við sem spilandi knattspyrnustjóri. Hann var látinn fara í lok tímabils eftir að liðið endaði í 11. sæti. Þá kom til skjalanna gamla hetjan Gary McAllister sem náði heldur ekki viðunandi árangri og yfirgaf félagið um miðbik tímabilsins 2003-04 vegna veikinda eiginkonu sinnar. Bygging nýs leikvangs var í fullum gangi á þessum tíma, en framkvæmdir höfðu hafist 1999. Félagið átti 50% hlut í rekstrarfélagi vallarins, Arena Coventry Limited (ACL), á móti Coventry-borg; en vegna vaxanda fjárhagsvanda var hluturinn seldur árið 2003 til góðgerðarsjóðsins Alan Edward Higgs Charity og forkaupsréttur settur í samninginn sem yrði nýttur þegar rofa myndi til í fjármálum. [[Mynd:Gary McSheffrey.jpg|thumb|Gary McSheffrey skoraði fjölda marka fyrir Coventry í B-deildinni.]] Eric Black, aðstoðarmaður McAllister, tók við liðinu sem spilaði glimrandi sóknarbolta undir hans stjórn og lenti í 12. sæti vorið 2004. Undir lok tímabils var tilkynnt, við mikla óánægju stuðningsmanna, að Peter Reid fyrrum knattspyrnustjóri Sunderland, hefði verið ráðinn í stað Black. Reid stoppaði stutt við og Micky Adams, sem spilaði í vörn Coventry í upphafi áttunda áratugarins, tók við liðinu í janúar 2005. Ungi framherjinn Gary McSheffrey raðaði inn mörkum á fyrsta tímabilinu á nýja leikvanginum Ricoh Arena og félagið endaði í 8. sæti. Adams tókst ekki að fylgja þessu góða gengi eftir á næstu leiktíð. Iain Dowie tók við honum, byrjaði vel en síðan hallaði hratt undan fæti. Þegar þarna var komið sögu, haustið 2007, var uppi hávær orðrómur um yfirtöku á félaginu. Fjárhagsvandinn var orðinn gríðarlegur og um miðjan október félagið lagði fram beiðni um gjaldþrotaskipti. Einungis hálftíma áður en skiptin áttu að hefjast formlega þann 14. desember 2007, var yfirtaka viðskiptamógulsins Ray Ranson og finnsk-bandaríska fjárfestingasjóðsins SISU á félaginu staðfest. Margir stuðningsmenn voru þó vongóðir um betri tíð með blóm í haga undir nýju eignarhaldi. Annað átti heldur betur eftir að koma á daginn. === Fjárskortur og fall í þriðju deild (2008-2012) === [[Mynd:AUT vs. WAL 2016-10-06 (095).jpg|vinstri|thumb|270x270dp|Chris Coleman náði litlum árangri með Coventry.]] Í kjölfar yfirtökunnar settu Ranson og SISU talsverðan kraft og fjármagn í leikmannakaup. Sum þeirra þóttu afar vel heppnuð, m.a. stóðu markvörðurinn Keiren Westwood frá Carlisle og Aron Gunnarsson frá AZ Alkmaar sig vel en önnur kaup þóttu afar mislukkuð, til dæmis á Freddy Eastwood á 1,75 milljónir punda. Eastwood átti að skora mörk en gerði fremur lítið af því. Nýju stjórnendurnir sögðu Dowie upp störfum í febrúar 2008 og réðu Chris Coleman sem náði með herkjum að halda Coventry í næstefstu deild. Stefnan var engu að síður ótvírætt sett á að komast aftur í efstu deild. Árangurinn innan vallar var hins vegar ekki til að hrópa húrra fyrir og eftir tvö vonbrigðatímabil undir stjórn Chris Coleman þar sem liðið endaði rétt fyrir ofan fallsæti var enn einn knattspyrnustjórinn rekinn. Aidy Boothroyd tók við af Coleman og entist í tæpt ár og í apríl 2011 var Andy Thorn, sem var þá yfirnjósnari hjá félaginu, ráðinn sem knattspyrnustjóri. Skömmu áður hafði Ray Ranson yfirgefið félagið og fjárfestingasjóðurinn SISU því orðinn eini eigandi Coventry City. Þegar þarna var komið sögu var Sisu-sjóðurinn í raun hættur að setja fjármagn í rekstur félagsins. Samingslausir leikmenn forðuðu sér meðan lykilmenn voru seldir, auk þess sem Coventry var bannað að kaupa leikmenn sumarið 2011 vegna skuldastöðunnar. Andy Thorn, sem hafði aldrei áður starfað sem knattspyrnustjóri, fékk því veiklulegan hóp í hendurnar tímabilið 2011-12. Á vegum SISU sat líka sundurleitur hópur í yfirstjórn félagsins, m.a. stjórnarformaðurinn Ken Dulieu sem lét útbúa fyrir sig æfingagalla og mætti á æfingar á undirbúningstímabilinu. Dulieu hætti sem formaður og var gerður að yfirmanni knattspyrnumála í byrjun desember 2011 og settist síðan á varamannabekkinn í heimaleik gegn Hull 10. desember. Stuðningsmenn voru æfir yfir afskiptaseminni og meintu taktleysi. Tíu dögum síðar lauk hann störfum fyrir Coventry sem og afskiptum sínum af knattspyrnu. Í apríl 2012, þegar ljóst var að fall í C-deild væri nánast óumflýjanlegt, hætti SISU að greiða leigu til ACL, eignarhaldsfélags Ricoh Arena. Uppgefin ástæða var sú að leigan sem félagið greiddi fyrir afnot af vellinum, 120.000 pund á mánuði, myndi gera rekstur félagsins ósjálfbæran, sem er ekki skrítið þegar haft er í huga að sjóðurinn setti ekkert fjármagn inn í félagið lengur. Eftir fimm tímabil í röð undir eignarhaldi SISU þar sem liðið endaði alltaf í einu af átta neðstu sætum B-deildarinnar féll Coventry í C-deild í fyrsta sinn síðan 1964. Botninum var þó fjarri því náð. == Titlar == * Besti árangur í [[Enska úrvalsdeildin|A-deild]]: 6. sæti 1969-70 * [[Enska meistaradeildin|B-deild]]: meistarar (1) 1966–67 * [[Enska fyrsta deildin|C-deild]]: meistarar (3) 1935-36 (suður), 1963-64, 2019-20 / 2. sæti (1) 1933–34 * [[Enska önnur deildin|D-deild]]: 2. sæti (1) 1958-59 / Sigurvegarar í umspili (1) 2018 * [[Enski bikarinn|FA-bikarinn]]: meistarar (1) 1986-87 * Góðgerðarskjöldurinn: 2. sæti (1) 1987 * EFL Bikarkeppnin: meistarar (1) 2016-17 == Helstu met == === Töp og sigrar í deildarkeppnum === * '''Stærsti sigur''': 9-0, gegn Bristol City i 3. deild suður, 28. apríl 1934 * '''Stærsta tap''': 2-10, gegn Norwich City í 3. deild suður, 13. mars 1930 * '''Flestir sigurleikir í röð''': 6 (2), frá 20. apr. til 28. ág. 1954 og 25. apr. til 5. sept. 1964 * '''Flestir leikir í röð án taps''': 25, frá 26. nóv. 1966 til 13. maí 1967 í næstefstu deild * '''Flestir leikir í röð með skoruðu marki''': 25, 10. sept 1966 til 25. feb. 1967 í næstefstu deild * '''Flestir leikir í röð án þess að fá á sig mark''': 6, 28. apr. 1934 til 3. sept. 1934 * '''Flestir tapleikir í röð:''' 9, 30. ágúst til 11. okt. 1919 í 2. deild * '''Flestir leikir í röð án sigurs:''' 19, 30. ágúst til 20. desember 1919 í 2. deild * '''Flestir leikir í röð án þess að skora''': 11, 11. okt. 1919 til 20. des. 1919 í 2. deild (met í sögu deildarkeppninnar) == Tilvísanir == <references/> ==Heimildir== *{{Wpheimild|tungumál=en|titill=Coventry City F.C.|mánuðurskoðað=janúar|árskoðað=2025}} * {{cite book |last=Brassington |first=David |year=1989 |edition=2 |title=Singers to Sky Blues: The story of Coventry City Football Club |publisher=Sporting and Leisure Press Limited |location=Buckingham |isbn=978-0-86023-452-4}} * {{cite book |last=Dean |first=Rod |year=1991 |title=Coventry City: a complete record, 1883–1991 |url=https://archive.org/details/coventrycitycomp0000rodd |location=Derby |publisher=Breedon Books |isbn=978-0-90796-988-4}} * {{cite book |last=Henderson |first=Derek |year=1968 |title=The Sky Blues: The story of Coventry City F.C |location=London |publisher=Stanley Paul |isbn=978-0-09087-480-4}} {{S|1883}} [[Flokkur:Ensk knattspyrnufélög]] [[Flokkur:Stofnað 1883]] [[Flokkur:Coventry]] 4aazwerwlgdfxptftx0ch7iqgfg01u6 1920845 1920830 2025-06-19T11:14:03Z Asj1977 103190 1920845 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Coventry City Football Club | Mynd = | Gælunafn = Himinblámar, e. The Sky Blues | Stytt nafn = | Stofnað = 13. ágúst 1883 | Leikvöllur = [[Coventry Building Society Arena]] | Stærð = 32.609 | Stjórnarformaður = {{ENG}} Doug King | Knattspyrnustjóri = {{ENG}} [[Frank Lampard]] | Deild = [[Enska meistaradeildin]] | Tímabil = 2024/2025 | Staðsetning = 5. sæti | pattern_la1 = _coventry2425h | pattern_b1 = _coventry2425h | pattern_ra1 = _coventry2425h | pattern_sh1 = coventry2425h | pattern_so1 = _coventry2425h | leftarm1 = 74a6cd | body1 = 74a6cd | rightarm1 = 74a6cd | shorts1 = _coventry2425h | socks1 = 74a6cd | pattern_la2 = _coventry2425a | pattern_b2 = _coventry2425a | pattern_ra2 = _coventry2425a | pattern_sh2 = _coventry2425a | pattern_so2 = _coventry2425a | leftarm2 = 000c20 | body2 = 000c20 | rightarm2 = 000c20 | shorts2 = 000c20 | socks2 = 000c20 }} '''Coventry City''' er enskt knattspyrnufélag sem spilar í [[enska meistaradeildin|ensku meistaradeildinni]]. Liðið er frá samnefndri borg, [[Coventry]] í [[Vestur-Miðhéruð]]um Englands, og var stofnað árið 1883 undir nafninu Singers FC. Heimavöllur þess frá 1899-2005 var [[Highfield Road]], en í dag spilar liðið heimaleiki sína á [[Coventry Building Society Arena]]. Félagið átti sæti í efstu deild frá 1967 til 2001 og var eitt af stofnfélögum [[Enska úrvalsdeildin|ensku úrvalsdeildarinnar]] árið 1992. Stærsti titill í sögu félagsins var þegar það vann [[Enski bikarinn|bikarkeppnina]] árið 1987. Þrír Íslendingar hafa spilað með Coventry; [[Bjarni Guðjónsson]] árið 2004<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2004/01/19/bjarni_til_coventry/|title=Bjarni til Coventry|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2025-03-15}}</ref>, [[Aron Einar Gunnarsson]] 2008-11 og [[Hermann Hreiðarsson]] lék tvo leiki með félaginu árið 2012<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/enski/2012/05/10/hermann_haettur_hja_coventry/|title=Hermann hættur hjá Coventry|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2025-03-15}}</ref>. Meðal þekktra leikmanna sem spilað hafa með félaginu eru markahrókarnir [[Dion Dublin]], [[Robbie Keane]] og [[Viktor Gyökeres]]. Þá voru ensku landsliðsmennirnir James Maddison og Callum Wilson uppaldir í akademíu félagsins. == Saga == === Upphafsárin (1883 - 1919) === [[Mynd:Singers-CCFC-Team-1885-86.jpg|alt=Þrettán leikmenn Singers FC stilla sér upp á svart hvítri mynd úr dagblaði.|vinstri|thumb|Singers FC tímabilið 1885-86]] Singers FC var stofnað 13. ágúst 1883 af starfsmönnum Singer reiðhjólaverksmiðjunnar í Coventry. Fyrstu fjögur árin spilaði félagið leiki sína á ''Dowells Field'' vellinum{{sfn|Dean|1991|p=8}}<ref name="HomeGround">{{cite news |title=Home ground! Sky Blues historian believes he has located Coventry City's first ever pitch |url=https://www.coventrytelegraph.net/news/coventry-news/home-ground-sky-blues-historian-6364128 |work=[[Coventry Telegraph]] |first=Ben |last=Eccleston |date=3 December 2013 |access-date=10 April 2023 |archive-date=10 April 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230410093208/https://www.coventrytelegraph.net/news/coventry-news/home-ground-sky-blues-historian-6364128 |url-status=live}}</ref> en árið 1887 flutti það á leikvöllinn ''Stoke Road''. Singers FC varð að atvinnumannafélagi árið 1892. Á þessum tíma keppti liðið í héraðsdeild [[Birmingham]] og nágrennis, þar sem það atti að mestu kappi við varalið stærri liða í Miðlöndunum, en eining voru spilaðir leikir við önnur verksmiðjulið. Árið 1898 var nafni félagsins breytt í Coventry City.{{sfn|Henderson|1968|p=17}}{{sfn|Brassington|1989|p=19}} Ári síðar var byrjað að byggja leikvanginn ''Highfield Road.''{{sfn|Brassington|1989|pp=19–20}} Framkvæmdirnar leiddu til fjárhagsvandræða og árangurinn innan vallar var ekki merkilegur næstu ár.{{sfn|Brassington|1989|p=21}} Um og upp úr aldamótum fóru leikmenn í tíð verkföll, enda bárust launagreiðslur oft seint eða alls ekki. Coventry tók þátt í héraðsdeildum næstu árin. Árið 1908 kom fjárhagsleg innspýting frá stjórnarmanninum David Cooke liðinu í toppbaráttu í héraðsdeild í suðurhluta landsins og sama ár komst félagið alla leið í átta liða úrslit [[Enski bikarinn|bikarkeppninnar]]. Árið 1914 féll Coventry hins vegar niður um deild og lenti í kjölfarið í miklum fjárhagsvandræðum. Fyrrnefndur Cooke greiddi upp allar skuldir félagsins árið 1917 og bjargaði því frá gjaldþroti. === Skrykkjótt gengi í deildarkeppni (1919 - 1946) === [[Mynd:CoventryCityFC League Performance.svg|thumb|Staða Coventry í deildarkeppnum 1919-2024]] Tímabilið 1919-20 fékk félagið þátttökurétt í deildarkeppninni og hóf leik í annarri deild (e. ''Second division'').{{sfn|Henderson|1968|p=23}} Fyrsta tímabilið byrjaði hræðilega og félagið hélt naumlega sæti sínu með því að sigra [[Bury fc|Bury]] 2-1 í lokaumferðinni. Síðar kom í ljós að félögin höfðu samið um úrslitin fyrirfram og þurfti Coventry að greiða háa sekt en slapp við harðari refsingu.{{sfn|Brassington|1989|p=34}} Næstu ár var liðið alltaf í fallbaráttu og féll vorið 1925 í 3. deild þar sem það spilaði fyrsta árið í norðurhluta{{sfn|Dean|1991|p=19}}, en síðan í suðurhlutanum.{{sfn|Henderson|1968|p=23}} Gengið var áfram slakt og félagið daðraði næstu ár stöðugt við að missa sæti sitt í deildarkeppninni.{{sfn|Dean|1991|p=20}} Klúbburinn datt hins vegar í lukkupottinn árið 1931 þegar 33 ára atvinnumaður í [[krikket]], Harry Storer, var ráðinn í stöðu knattspyrnustjóra.{{sfn|Brown|2000|p=28}}{{sfn|Henderson|1968|p=24}} Næstu sex leiktíðir skoraði liðið samtals 577 deildarmörk. Af þeim skoraði framherjinn Clarrie Bourton 173 mörk og er enn markahæsti leikmaður í sögu félagsins.<ref>{{cite news |url=https://www.coventrytelegraph.net/sport/football/football-news/jim-brown-clarrie-bourton---3090608 |work=[[Coventry Telegraph]] |title=Jim Brown: Clarrie Bourton – Coventry City's greatest scorer |date=6 October 2008 |first=Jim |last=Brown |access-date=10 April 2023 |archive-date=10 April 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230410093158/https://www.coventrytelegraph.net/sport/football/football-news/jim-brown-clarrie-bourton---3090608 |url-status=live}}</ref> Félagið vann sér sæti í 2. deild vorið 1935 þegar það varð meistari í 3. deild suður.{{sfn|Henderson|1968|pp=26–29}} Strákarnir hans Storer gerðu áfram góða hluti í næstefstu deild og félagið endaði ofarlega næstu þrjú ár{{sfn|Brassington|1989|p=47–48}}, allt þar til [[seinni heimsstyrjöldin]] skall á árið 1939. === Niður á botninn (1946 - 1958) === Stuttu eftir stríðslok yfirgaf Harry Storer félagið og tók við stjórnartaumum hjá [[Birmingham City]]. Dick Bayliss sem tók við af honum lést svo ári síðar eftir að hafa lent í hrakningum í snjóbyl á ferðalagi um [[Jórvíkurskíri]].{{sfn|Brassington|1989|p=53}} Arftaki hans, Billy Frith, stóð sig ágætlega en náði ekki að snúa genginu við. Storer sneri aftur árið 1948{{sfn|Dean|1991|p=28}} og undir hans gekk liðinu þokkalega, þar til leiktíðina 1951-52 þegar það féll aftur í 3. deild suður.{{sfn|Brown|2000|p=42}}{{sfn|Henderson|1968|p=34}} Áhorfendatölur hrundu, sem leiddi enn og aftur til fjárhagsörðugleika. Sjö knattspyrnustjórar stýrðu félaginu næstu sex tímabil og liðið var aldrei nálægt því að komast upp um deild.{{sfn|Brown|2000|p=61}} Þeirra á meðal var Jesse Carver sem hafði áður stjórnað t.a.m. Lazio, [[Juventus FC|Juventus]] og Roma á [[Ítalía|Ítalíu]]. Koma hans vakti athygli á landsvísu og ekki minnkaði áhuginn þegar hann fékk til liðs við sig sem aðstoðarþjálfara George Raynor sem hafði komið [[Svíþjóð]] í úrslitaleik HM árið 1954. Þetta tvíeyki flutti inn frá meginlandinu ýmsa nýlundu; allt frá sérsniðnum takkaskóm yfir í tréklossa og sloppa sem leikmenn áttu að fara í eftir sturtu til að koma í veg fyrir kvef. Þrátt fyrir þessar nýjungar náðu þeir félagar engum sérstökum árangri á vellinum. Árið 1958 var þriðju deild norður og suður skipt upp í 3. og 4. deild. Coventry hóf því leik í 4. deild haustið 1958.{{sfn|Dean|1991|p=32}} === Bylting undir Jimmy Hill (1958 - 1967) === [[Mynd:Coventry , Coventry Building Society Arena - Jimmy Hill - geograph.org.uk - 6974088.jpg|thumb|Stytta af Jimmy Hill utan við CBS Arena í Coventry]] Coventry staldraði ekki lengi við í neðstu deild. Billy Frith, sem var aftur sestur í knattspyrnustjórastólinn á þessum tíma, kom félaginu upp í 3. deild í fyrstu atrennu vorið 1959. Eftir tvö sæmileg tímabil fór tímabilið 1961–62 illa af stað. Þegar liðið tapaði í bikarkeppninni gegn áhugamannaliði Kings Lynn var Frith rekinn af nýja stjórnarformanninum Derrick Robins sem réði fyrrum framherja [[Fulham F.C.|Fulham]], hinn 33 ára Jimmy Hill, sem knattspyrnustjóra. Undir stjórn Jimmy Hill blómstraði Coventry City. Á fyrsta heila tímabilinu undir hans stjórn mætti liðið til leiks í himinbláum búningum, gælunafni liðsins var breytt úr ''Bantams'' í ''Sky Blues'' og Hill samdi texta stuðningsmannalagsins ''Sky Blue Song''<ref>{{cite web |url=https://www.ccfc.co.uk/club/club-history/ |work=Coventry City F.C. |title=Club History |access-date=10 April 2023 |archive-date=10 April 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230410093201/https://www.ccfc.co.uk/club/club-history/ |url-status=live}}</ref>, sem enn er sungið á leikjum. Næsta vetur, 1963–64, varð Coventry meistari í 3. deild. George Hudson raðaði inn mörkum og harðjaxlarnir John Sillett og George Curtis stóðu vörnina. Leiktíðina 1965-66 munaði einu stigi að félagið kæmist upp í efstu deild. Jimmy Hill seldi þá hinn vinsæla Hudson og keypti lykilmenn; markvörðinn Bill Glazier og framherjann Ian Gibson. Eftir ágæta byrjun haustið 1966 var liðið komið í 10. sæti í nóvember. Ian Gibson hafði lent í rifrildi við Hill og verið tekinn úr liðinu, en í lok nóvember var haldinn sáttafundur sem markaði endurkomu Gibson og frábært gengi liðsins sem tapaði ekki í næstu 25 leikjum. Meistaratitilinn í 2. deild var tryggður í 3-1 sigri gegn [[Wolverhampton Wanderers F.C.|Úlfunum]] á troðfullum Highfield Road í apríllok 1967. Coventry City var komið í efstu deild.{{sfn|Brassington|1989|pp=67–71}} === Efsta deildin og Evrópukeppni (1967 - 1975) === Sumarið 1967 ríkti spenna fyrir þátttöku í efstu deild. Það var því áfall þegar Jimmy Hill sagði upp störfum tveimur dögum fyrir fyrsta leik. [[Írland|Írinn]] Noel Cantwell var ráðinn í stað Hill en fyrsta tímabilið í efstu deild var strembið. Varnartröllið George Curtis fótbrotnaði í öðrum leik og í mars 1968 kviknaði í aðalstúku Highfield Road sem skemmdist mikið. Liðið tryggði ekki sæti sitt fyrr en í lokaumferðinni, nokkuð sem það sérhæfði sig í næstu áratugi. Leiktíðina 1969-70 náði Coventry sínum besta árangri í efstu deild; lenti í sjötta sæti<ref name="FCHD">{{cite web |url=http://fchd.info/COVENTRC.HTM |title=Coventry City |publisher=Football Club History Database |access-date=28 January 2025 |archive-date=30 June 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220630202209/https://www.fchd.info/COVENTRC.HTM |url-status=live}}</ref> sem tryggði þátttökurétt í [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu|Evrópukeppni félagsliða]]. Evrópuævintýrið var þó stutt. Í kjölfarið á samanlögðum 6-1 sigri gegn [[Búlgaría|búlgarska]] liðinu Trakia Plovdiv fylgdi slæmt 6-1 tap gegn [[Bayern München]]. Það var örlítil sárabót að sigra [[Þýskaland|þýska]] liðið 2-1 í seinni leiknum á Highfield Road. Á leiktíðinni 1970-71 skoraði framherjinn Ernie Hunt víðfrægt mark með svokölluðu ''asnasparki'' ''(e. donkey kick'') í 3-1 sigri gegn [[Everton]]. Aukaspyrna var dæmd rétt utan vítateigs. Skoski miðjumaðurinn Willie Carr stillti sér upp yfir boltanum og vippaði honum upp með hælunum, Hunt tók hann á lofti og skaut beint í netið framhjá forviða andstæðingum. Þeir félagar endurtóku leikinn gegn [[Tottenham Hotspur F.C.|Tottenham]] síðar á tímabilinu, en þá small boltinn í þverslánni. Markið var valið mark ársins hjá [[BBC]], en þessi aðferð við að taka aukaspyrnu var bönnuð af [[Alþjóðaknattspyrnusambandið|FIFA]] í lok tímabilsins. Næstu tímabil endaði liðið alltaf í neðri hluta deildarinnar. Cantwell var rekinn 1972 og Joe Mercer og Gordon Milne ráðnir sem knattspyrnustjórar. Árangurinn var slakur og félagið lenti í fjárhagsvandræðum enn og aftur. Stjórnarformaðurinn Derrick Robins yfirgaf félagið í apríl 1975 og um svipað leyti lét Joe Mercer af störfum og Milne var einn knattspyrnustjóri í framhaldinu. === Tilraunamennska og misjafnt gengi (1975 - 1983) === Í apríl 1975 birtist gamalkunnugt andlit á Highfield Road. Jimmy Hill tók við framkvæmdastjórastöðu félagsins, samhliða því að starfa í sjónvarpi. Hann varð síðan stjórnarformaður árið 1980.{{sfn|Brown|1998|pp=46–47}}{{sfn|Brassington|1989|p=92}} Árangurinn lét þó enn á sér standa. Í lok tímabilsins 1976-77 var deildarsætið tryggt með umdeildu jafntefli gegn Bristol City í síðasta leik tímabilsins. Það var á kostnað Sunderland, en öll liðin voru að berjast við fall. Þegar ljóst var að Sunderland hafði tapað sínum leik voru úrslitin tilkynnt í hátalarakerfi vallarins og liðin léku síðustu mínútur leiksins án þess að sækja að marki. Málið var rannsakað af knattspyrnusambandinu, en úrslitin stóðu óbreytt. Tímabilið 1977–78 glitti loks í góðan árangur. Knattspyrnustjórinn Milne skipti um leikkerfi og með hinn eitursnjalla kantmann Tommy Hutchison og framherjana Ian Wallace og Mick Ferguson í stuði var sóknin öflug. Coventry endaði í 7. sæti og missti naumlega af Evrópusæti.{{sfn|Brassington|1989|p=91}} Á næstu tímabilum hallaði þó heldur undan fæti. Ian Wallace var seldur og ágóðinn notaður til að byggja upp nýtt æfingasvæði í ''Ryton'', þar sem félagið æfir enn í dag. Árið 1981 komst Coventry í undanúrslit deildabikarsins en tapaði naumlega gegn [[West Ham United F.C.|West Ham]].{{sfn|Brown|1998|pp=76–77}} Gordon Milne var rekinn og Dave Sexton kom til starfa sumarið 1981.[[Mynd:Highfield Road - geograph-2008790.jpg|thumb|Spilað á Highfield Road árið 1982.]] Jimmy Hill var nýjungagjarn og hikaði ekki við að prófa ýmislegt. Hann gerði styrktarsamning við bílaframleiðandann Talbot 1978 og Coventry varð fyrst enskra liða til að setja merki framan á treyju leikmanna. Síðar ráðgerði Hill að breyta nafni félagsins í ''Coventry Talbot'' við litlar vinsældir stuðningsfólks. Knattspyrnusambandið hafnaði nafnabreytingunni. Sumarið 1981 kynnti félagið nýjan búning með stóru „T“-i á framhlið; merki styrktaraðilans Talbot. Jimmy Hill taldi þetta snjalla leið til að auka tekjur, en uppátækinu var fremur illa tekið af stuðningsmönnum. Sama sumar var Highfield Road breytt þannig að hann varð fyrsti leikvöllurinn á Englandi þar sem eingöngu var boðið upp á sæti. Strax í öðrum heimaleik tímabilsins reif stuðningsfólk [[Leeds United]] sætin upp og notaði þau sem vopn gegn lögreglunni. Öll tilraunamennskan undir Hill kostaði fjármuni sem félagið sótti með sölu leikmanna, þar á meðal goðsagnarinnar Tommy Hutchison til [[Manchester City]]. Eftir tvö mögur tímabil til viðbótar sagði Jimmy Hill af sér vorið 1983. Knattspyrnustjórinn Sexton var rekinn á sama tíma og fjölmargir leikmenn endurnýjuðu ekki samninga sína. === Fallbaráttusérfræðingar og sigur á Wembley (1983 - 1992) === Næsti knattspyrnustjóri var heimamaðurinn Bobby Gould. Hann keypti marga menn úr neðri deildum, m.a. Sam Allardyce og Stuart Pearce sem kom frá áhugamannaliði Wealdstone. Haustið 1983 versnaði fjárhagsstaðan verulega þegar Talbot dró styrktarsamning sinn til baka. Liðið byrjaði vel en hrundi niður töfluna eftir áramót og bjargaði sér frá falli í lokaumferðinni. Sumarið 1984 voru keyptir leikmenn sem settu mikinn svip á næstu ár; markvörðurinn Steve Ogrizovic, varnarjaxlinn Brian Kilcline og enski landsliðsframherjinn Cyrille Regis. Liðið lenti samt í fallbaráttu. Gould var rekinn og aðstoðarmaður hans, Don Mackay, tók við stjórn liðsins. Um vorið átti Coventry inni þrjá leiki þegar flest önnur lið höfðu lokið leik og þurfti að vinna þá alla til að bjarga sér frá falli. Það tókst og sætinu í efstu deild var bjargað með 4-1 sigri gegn meisturum Everton í lokaleiknum. Tímabilið 1985–86 bjargaði liðið sér í lokaumferðinni þriðja árið í röð. Þá höfðu fyrrum leikmennirnir John Sillett og George Curtis tekið við liðinu og undir þeirra stjórn snerist gengi liðsins mjög til hins betra. Leiktíðina 1986-87 var Coventry í efri hluta deildarinnar allt tímabilið og komst á Wembley í úrslitaleik bikarkeppninnar. Þar var andstæðingurinn ógnarsterkt lið Tottenham, en sagt var að varamannabekkur þeirra hefði kostað meira en allt Coventry-liðið. Staðan í úrslitaleiknum var 2–2 eftir 90 mínútur, eftir mark frá Dave Bennett og eftirminnilegt svífandi skallamark frá Keith Houchen. Í framlengingunni skoraði varnarmaður Spurs, Gary Mabutt, sjálfsmark, og þegar flautað var til leiksloka var staðan 3-2. Stærsti titill í sögu félagsins var staðreynd. Fyrstu árin eftir bikarsigurinn stóð liðið sig vel í efstu deild. Vorið 1988 endaði Coventry í 10. sæti, ári síðar í 7. sæti og leiktíðina 1989-90 í 12. sæti, en þá komst félagið einnig í undanúrslit deildarbikarsins. John Sillett var látinn fara í nóvember 1990 eftir slæma byrjun og enski landsliðsmaðurinn Terry Butcher tók við sem spilandi knattspyrnustjóri. Liðið endaði í 16. sæti og ári síðar, vorið 1992, bjargaði það sér enn og aftur frá falli á síðasta degi. === Úrvalsdeildarárin (1992 - 2001) === [[Mynd:Strachan Gordon.jpg|thumb|Gordon Strachan var knattspyrnustjóri 1996-2001.|210x210dp]] Þegar enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar sumarið 1992 var Bobby Gould aftur orðinn knattspyrnustjóri. Coventry byrjaði fyrsta tímabilið í nýju deildinni vel. Ungur kantmaður frá Zimbabwe, Peter Ndlovu, stóð sig vel og búttaði framherjinn Micky Quinn, sem kom frá Newcastle í nóvember, raðaði inn mörkum. Tímabilið endaði þó með slæmri taphrinu og 15. sæti. Sumarið 1993 tók Bryan Richardson við sem stjórnarformaður og réði Phil Neal sem knattspyrnustjóra í október. Enn vantaði stöðugleika í leik liðsins og það lauk leik í 11. sæti. [[Mynd:Gary McAllister in Singapore, 2023.jpg|vinstri|thumb|190x190px|Gary McAllister stjórnaði miðjuspili Coventry 1996-2000.]]Í mars 1995 var Ron Atkinson ráðinn sem knattspyrnustjóri, en það þótti til marks um nýja tíma og meiri metnað. Tímabilið 1995-96 heppnaðist flóttinn frá falldraugnum þó ekki fyrr en í síðustu umferð. Leikstjórnandinn Gary McAllister kom frá Leeds sumarið 1996, en eftir slæma byrjun um haustið tók aðstoðarmaður Atkinson, hinn snaggaralegi Skoti Gordon Strachan við sem knattspyrnustjóri og um vorið forðaði liðið sér frá falli á lokadegi í tíunda skipti á tuttugu árum með 2-1 útisigri gegn Tottenham. Fyrsta heila tímabil Strachan við stjórnvölinn gekk mun betur, liðið endaði í 11. sæti í deildinni og komst langt í bikarnum. Dion Dublin skoraði átján mörk og hinn eldsnöggi Darren Huckerby sýndi góða takta. Næstu tímabil ollu þó vonbrigðum - Coventry endaði fyrir neðan miðja deild en þótti spila skemmtilegan bolta, sérstaklega 1999-2000 þegar unglingurinn Robbie Keane og Marokkómennirnir Moustapha Hadji og Youssef Chippo voru öðrum liðum óþægur ljár í þúfu. Sumarið 2000 fór Gary McAllister til Liverpool og Keane var seldur til Inter Milan fyrir metfé, 13 milljónir punda. Welski unglingurinn Craig Bellamy var keyptur til að leiða sóknina, en hann náði sér aldrei á strik. Í febrúar kom framherjinn John Hartson að láni. Hann bætti markaskorun liðsins en það dugði ekki til. Þann 5. maí 2001, með 3–2 tapi gegn erkifjendunum Aston Villa, lauk 34 ára dvöl Coventry í efstu deild. Liðið var fallið í B-deildina. === Óróleiki og yfirtaka (2001 - 2007) === Margt stuðningsfólk bjóst við því að félagið færi beint aftur upp í efstu deild, en raunveruleikinn varð heldur betur annar. Gordon Strachan var rekinn eftir aðeins fimm leiki og varnarmaðurinn Roland Nilsson tók við sem spilandi knattspyrnustjóri. Hann var látinn fara í lok tímabils eftir að liðið endaði í 11. sæti. Þá kom til skjalanna gamla hetjan Gary McAllister sem náði heldur ekki viðunandi árangri og yfirgaf félagið um miðbik tímabilsins 2003-04 vegna veikinda eiginkonu sinnar. Bygging nýs leikvangs var í fullum gangi á þessum tíma, en framkvæmdir höfðu hafist 1999. Félagið átti 50% hlut í rekstrarfélagi vallarins, Arena Coventry Limited (ACL), á móti Coventry-borg; en vegna vaxanda fjárhagsvanda var hluturinn seldur árið 2003 til góðgerðarsjóðsins Alan Edward Higgs Charity og forkaupsréttur settur í samninginn sem yrði nýttur þegar rofa myndi til í fjármálum. [[Mynd:Gary McSheffrey.jpg|thumb|Gary McSheffrey skoraði fjölda marka fyrir Coventry í B-deildinni.]] Eric Black, aðstoðarmaður McAllister, tók við liðinu sem spilaði glimrandi sóknarbolta undir hans stjórn og lenti í 12. sæti vorið 2004. Undir lok tímabils var tilkynnt, við mikla óánægju stuðningsmanna, að Peter Reid fyrrum knattspyrnustjóri Sunderland, hefði verið ráðinn í stað Black. Reid stoppaði stutt við og Micky Adams, sem spilaði í vörn Coventry í upphafi áttunda áratugarins, tók við liðinu í janúar 2005. Ungi framherjinn Gary McSheffrey raðaði inn mörkum á fyrsta tímabilinu á nýja leikvanginum Ricoh Arena og félagið endaði í 8. sæti. Adams tókst ekki að fylgja þessu góða gengi eftir á næstu leiktíð. Iain Dowie tók við honum, byrjaði vel en síðan hallaði hratt undan fæti. Þegar þarna var komið sögu, haustið 2007, var uppi hávær orðrómur um yfirtöku á félaginu. Fjárhagsvandinn var orðinn gríðarlegur og um miðjan október félagið lagði fram beiðni um gjaldþrotaskipti. Einungis hálftíma áður en skiptin áttu að hefjast formlega þann 14. desember 2007, var yfirtaka viðskiptamógulsins Ray Ranson og finnsk-bandaríska fjárfestingasjóðsins SISU á félaginu staðfest. Margir stuðningsmenn voru þó vongóðir um betri tíð með blóm í haga undir nýju eignarhaldi. Annað átti heldur betur eftir að koma á daginn. === Fjárskortur og fall í þriðju deild (2008-2012) === [[Mynd:AUT vs. WAL 2016-10-06 (095).jpg|vinstri|thumb|270x270dp|Chris Coleman náði litlum árangri með Coventry.]] Í kjölfar yfirtökunnar settu Ranson og SISU talsverðan kraft og fjármagn í leikmannakaup. Sum þeirra þóttu afar vel heppnuð, m.a. stóðu markvörðurinn Keiren Westwood frá Carlisle og Aron Gunnarsson frá AZ Alkmaar sig vel en önnur kaup þóttu afar mislukkuð, til dæmis á Freddy Eastwood á 1,75 milljónir punda. Eastwood átti að skora mörk en gerði fremur lítið af því. Nýju stjórnendurnir sögðu Dowie upp störfum í febrúar 2008 og réðu Chris Coleman sem náði með herkjum að halda Coventry í næstefstu deild. Stefnan var engu að síður ótvírætt sett á að komast aftur í efstu deild. Árangurinn innan vallar var hins vegar ekki til að hrópa húrra fyrir og eftir tvö vonbrigðatímabil undir stjórn Chris Coleman þar sem liðið endaði rétt fyrir ofan fallsæti var enn einn knattspyrnustjórinn rekinn. Aidy Boothroyd tók við af Coleman og entist í tæpt ár og í apríl 2011 var Andy Thorn, sem var þá yfirnjósnari hjá félaginu, ráðinn sem knattspyrnustjóri. Skömmu áður hafði Ray Ranson yfirgefið félagið og fjárfestingasjóðurinn SISU því orðinn eini eigandi Coventry City. Þegar þarna var komið sögu var Sisu-sjóðurinn í raun hættur að setja fjármagn í rekstur félagsins. Samingslausir leikmenn forðuðu sér meðan lykilmenn voru seldir, auk þess sem Coventry var bannað að kaupa leikmenn sumarið 2011 vegna skuldastöðunnar. Andy Thorn, sem hafði aldrei áður starfað sem knattspyrnustjóri, fékk því veiklulegan hóp í hendurnar tímabilið 2011-12. Á vegum SISU sat líka sundurleitur hópur í yfirstjórn félagsins, m.a. stjórnarformaðurinn Ken Dulieu sem lét útbúa fyrir sig æfingagalla og mætti á æfingar á undirbúningstímabilinu. Dulieu hætti sem formaður og var gerður að yfirmanni knattspyrnumála í byrjun desember 2011 og settist síðan á varamannabekkinn í heimaleik gegn Hull 10. desember. Stuðningsmenn voru æfir yfir afskiptaseminni og meintu taktleysi. Tíu dögum síðar lauk hann störfum fyrir Coventry sem og afskiptum sínum af knattspyrnu. Í apríl 2012, þegar ljóst var að fall í C-deild væri nánast óumflýjanlegt, hætti SISU að greiða leigu til ACL, eignarhaldsfélags Ricoh Arena. Uppgefin ástæða var sú að leigan sem félagið greiddi fyrir afnot af vellinum, 120.000 pund á mánuði, myndi gera rekstur félagsins ósjálfbæran, sem er ekki skrítið þegar haft er í huga að sjóðurinn setti ekkert fjármagn inn í félagið lengur. Eftir fimm tímabil í röð undir eignarhaldi SISU þar sem liðið endaði alltaf í einu af átta neðstu sætum B-deildarinnar féll Coventry í C-deild í fyrsta sinn síðan 1964. Botninum var þó fjarri því náð. == Titlar == * Besti árangur í [[Enska úrvalsdeildin|A-deild]]: 6. sæti 1969-70 * [[Enska meistaradeildin|B-deild]]: meistarar (1) 1966–67 * [[Enska fyrsta deildin|C-deild]]: meistarar (3) 1935-36 (suður), 1963-64, 2019-20 / 2. sæti (1) 1933–34 * [[Enska önnur deildin|D-deild]]: 2. sæti (1) 1958-59 / Sigurvegarar í umspili (1) 2018 * [[Enski bikarinn|FA-bikarinn]]: meistarar (1) 1986-87 * Góðgerðarskjöldurinn: 2. sæti (1) 1987 * EFL Bikarkeppnin: meistarar (1) 2016-17 == Helstu met == === Töp og sigrar í deildarkeppnum === * '''Stærsti sigur''': 9-0, gegn Bristol City i 3. deild suður, 28. apríl 1934 * '''Stærsta tap''': 2-10, gegn Norwich City í 3. deild suður, 13. mars 1930 * '''Flestir sigurleikir í röð''': 6 (2), frá 20. apr. til 28. ág. 1954 og 25. apr. til 5. sept. 1964 * '''Flestir leikir í röð án taps''': 25, frá 26. nóv. 1966 til 13. maí 1967 í næstefstu deild * '''Flestir leikir í röð með skoruðu marki''': 25, 10. sept 1966 til 25. feb. 1967 í næstefstu deild * '''Flestir leikir í röð án þess að fá á sig mark''': 6, 28. apr. 1934 til 3. sept. 1934 * '''Flestir tapleikir í röð:''' 9, 30. ágúst til 11. okt. 1919 í 2. deild * '''Flestir leikir í röð án sigurs:''' 19, 30. ágúst til 20. desember 1919 í 2. deild * '''Flestir leikir í röð án þess að skora''': 11, 11. okt. 1919 til 20. des. 1919 í 2. deild (met í sögu deildarkeppninnar) == Tilvísanir == <references/> ==Heimildir== *{{Wpheimild|tungumál=en|titill=Coventry City F.C.|mánuðurskoðað=janúar|árskoðað=2025}} * {{cite book |last=Brassington |first=David |year=1989 |edition=2 |title=Singers to Sky Blues: The story of Coventry City Football Club |publisher=Sporting and Leisure Press Limited |location=Buckingham |isbn=978-0-86023-452-4}} * {{cite book |last=Dean |first=Rod |year=1991 |title=Coventry City: a complete record, 1883–1991 |url=https://archive.org/details/coventrycitycomp0000rodd |location=Derby |publisher=Breedon Books |isbn=978-0-90796-988-4}} * {{cite book |last=Henderson |first=Derek |year=1968 |title=The Sky Blues: The story of Coventry City F.C |location=London |publisher=Stanley Paul |isbn=978-0-09087-480-4}} {{S|1883}} [[Flokkur:Ensk knattspyrnufélög]] [[Flokkur:Stofnað 1883]] [[Flokkur:Coventry]] 1v4a9fi2f8g6za4soon9wqg6co8hh85 1. FC Magdeburg 0 159041 1920862 1916323 2025-06-19T11:26:59Z Future-Trunks 83371 1920862 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = 1. Fußballclub Magdeburg e. V. | Mynd = | Gælunafn = ''FCM, Der Club (Félagið)'' | Stytt nafn = | Stofnað = 21.desember 1965 | Leikvöllur = MDCC-Arena, [[Magdeburg]] | Stærð = 30.098 | Stjórnarformaður = {{DEU}} Jörg Biastoch | Knattspyrnustjóri = {{DEU}} Markus Fiedler | Deild = 2. Bundesliga | Tímabil = 2024/25 | Staðsetning = 5. sæti (2. Bundesliga) | pattern_la1 = _magdeburg2223h | pattern_b1 = _magdeburg2223h | pattern_ra1 = _magdeburg2223h | pattern_sh1 = | pattern_so1 = | leftarm1 = FFFFFF | body1 = FFFFFF | rightarm1 = FFFFFF | shorts1 = FFFFFF | socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = _magdeburg2223a | pattern_b2 = _magdeburg2223a | pattern_ra2 = _magdeburg2223a | pattern_sh2 = | pattern_so2 = | leftarm2 = 000000 | body2 = 000000 | rightarm2 = 000000 | shorts2 = 000000 | socks2 = 000000 | pattern_la3 = _uhlsportgoal25w | pattern_b3 = _uhlsportgoal25w | pattern_ra3 = _uhlsportgoal25w | pattern_sh3 = | pattern_so3 = | leftarm3 = FFFFFF | body3 = FFFFFF | rightarm3 = FFFFFF | shorts3 = FFFFFF | socks3 = FFFFFF }} '''1. FC Magdeburg''', er [[Þýskaland|þýskt]] [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] staðsett í [[Magdeburg]]. Félagið er frekar ungt, stofnað 1965. Magdenburg spilaði í Austur-Þýsku deildinni, fyrir sameiningu [[Þýskaland|Þýskalands]]. Það sigraði Austur-Þýsku Úrvalsdeildina (''DDR Oberliga'') þrisvar og Austur-Þýsku Bikarkeppnina (''FDGB Pokal'') sjö sinnum, það var einnig eina félag [[Austur-Þýskaland|Austur-Þýskalands]] sem tókst að sigra [[Evrópukeppni bikarhafa]], árið 1974, eftir frækinn sigur á [[AC Milan]] í úrslitaleik 2-0. Eftir sameiningu [[Þýskaland|Þýskalands]] hefur gengið erfiðlega hjá félaginu og í dag spila þeir í 3. Liga. Árið 1978 sigraði það [[Valur|Val]] í evrópukeppni félagsliða. [[Mynd:Bundesarchiv Bild 183-1983-0604-014, FDGB-Pokal, Endspiel 1. FC Magdeburg, Mannschaftsfoto.jpg|thumb|200px|Leikmenn 1. FC Magdenburg fagna sjöunda titlinum í Astur-Þýsku bikarkeppninni árið 1983.]] ==Titlar== ===Evrópa=== *'''[[Evrópukeppni bikarhafa]]''' ** 1974 ===Innanlands=== *'''Austur-Þýska úrvalsdeildin''' ** '''Meistarar:''' 1971-72, 1973-74, 1974-75 ** ''2.Sæti:'' 1976–77, 1977–78 *'''Austur-Þýska bikarkeppnin''' **'''Meistarar:''' 1963–64, 1964–65, 1968–69, 1972–73, 1977–78, 1978–79,1982–83 == Þekktir leikmenn == * Joachim Streich * Martin Hoffmann * Jürgen Sparwasser * [[Uwe Rösler]] [[Mynd:Bundesarchiv Bild 183-N1108-304, Fußball-Europapokalspiel, Magdeburg - München.jpg|thumb|350px|right|Evrókpukeppni félagsliða, seinni leikur Bayern München og Magdenburg 6. nóvember árið 1974]] ==Þjálfarar== {| |- | valign="top" | *[[Johannes Manthey]], 1951–1955 *[[Heinz Joerk]], 1955–1957 *[[Johannes Manthey]], 1957–1958 *[[Fritz Wittenbecher]], 1958–1962 *[[Ernst Kümmel]], 1962–1966 *[[Günter Weitkuhn]], 1966 *[[Heinz Krügel]], 1966–1976 *[[Günter Konzack]] *[[Klaus Urbanczyk]], 1976–1982 *[[Claus Kreul]], 1982–1985 *[[Joachim Streich]], 1985–1990 *[[Siegmund Mewes]], 1990–1991 *[[Joachim Streich]], 1991–1992 *[[Wolfgang Grobe]], 1992 *[[Jürgen Pommerenke]], 1992–1993 *[[Frank Engel]], 1993–1994 *[[Martin Hoffmann]], 1994–1996 *[[Karl Herdle]], 1996 *[[Hans-Dieter Schmidt]], 1996–1999 *[[Jürgen Görlitz]], 1999–2000 | valign="top" | *[[Eberhard Vogel]], 2000–2001 *[[Joachim Steffens]], 2001–2002 *Martin Hoffmann, 2002–2003 *[[Dirk Heyne]], 2003–2007 *[[Paul Linz]], 2007–2009 *[[Steffen Baumgart]], 2009–2010 *Carsten Müller (í stutta stund), 2010 *[[Ruud Kaiser]], 2010–2011 *[[Wolfgang Sandhowe]], 2011 *[[Ronny Thielemann]], 2011–2012 *Detlef Ullrich, 2012 *Carsten Müller (í stutta stund), 2012 *Andreas Petersen, 2012–2014 *[[Jens Härtel]], 2014–2018 *[[Michael Oenning]], 2018–2019 *[[Stefan Krämer]], 2019 *[[Claus-Dieter Wollitz]], 2019–2020 *[[Thomas Hoßmang]], 2020–2021 *[[Christian Titz]], 2021– |} == Tengill == * [https://1.fc-magdeburg.de/start/ Heimasíða félagsins] [[Flokkur:Þýsk knattspyrnufélög]] [[Flokkur:Magdeburg]] [[Flokkur:stofnað 1965]] 22nry5q25rgktem9l7cx42sr6xktup0 FC Basel 0 160061 1920800 1875266 2025-06-18T13:36:14Z Makenzis 56151 1920800 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Fussball Club Basel 1893 | Mynd = [[Mynd:FC Basel.png|thumb|right|250px|FC Basel]] | Gælunafn = FCB, RotBlau (''Þeir rauðbláu'') | Stytt nafn = FCB | Stofnað = 15.nóvember 1893 | Leikvöllur = [[St. Jakob-Park]], [[Basel]] | Stærð = 38.512 | Stjórnarformaður = {{CHE}} [[Bernhard Burgener]] | Knattspyrnustjóri = {{CHE}} [[Ciriaco Sforza]] | Deild = '''Svissneska Úrvalsdeildin''' | Tímabil = 2024-25 | Staðsetning = '''1. sæti | pattern_la1 = _basel2021h | pattern_b1 = _basel2021h | pattern_ra1 = _basel2021h | pattern_sh1 = _basel2021h | pattern_so1 = _3_stripes_blue | leftarm1 = 0000FF | body1 = 0000FF | rightarm1 = 0000FF | shorts1 = FF0000 | socks1 = FF0000 | pattern_la2 = _basel2021a | pattern_b2 = _basel2021a | pattern_ra2 = _basel2021a | pattern_sh2 = _adidascondivo20wb | pattern_so2 = _3_stripes_black | leftarm2 = FFFFFF | body2 = FFFFFF | rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FFFFFF | socks2 = FFFFFF | pattern_la3 = | pattern_b3 = | pattern_ra3 = | pattern_sh3 = | pattern_so3 = | leftarm3 = | body3 = | rightarm3 = | shorts3 = | socks3 = }} '''FC Basel 1893''' (''Fussball Club Basel 1893''),oftast þekkt sem '''FC Basel''' eða bara '''FCB''' eða '''Basel''' er svissneskt [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] frá [[Basel]]. Félagið var stofnað árið 1893. == Þekktir leikmenn == * [[Ottmar Hitzfeld]] (1971-1975) * [[Matias Delgado]] (2003-2006) * [[Christian Giménez]] (2001-2005) * [[Massimo Ceccaroni]] (1987-2002) * [[Oliver Kreuzer]] (1997-2002) * [[Ivan Ergic]] (2000-2009) * [[Mladen Petrić]] (2004-2007) * [[Alexander Frei]] (1997-1998, 2009-2013) * [[Birkir Bjarnason]] (2015-2017) * [[Mohamed Salah]] (2012-2014) * [[Xherdan Shaqiri]] (2009-2012, 2024-) == Titlar == *'''Svissneska Úrvalsdeildin''': '''20''' *1952–53, 1966–67, 1968–69, 1969–70, 1971–72, 1972–73, 1976–77, 1979–80, 2001–02, 2003–04, 2004–05, 2007–08, 2009–10, 2010–11, 2011–12, 2012–13, 2013–14, 2014–15, 2015–16, 2016–17 *'''Svissneska Bikarkeppnin''': '''13''' *932–33, 1946–47, 1962–63, 1966–67, 1974–75, 2001–02, 2002–03, 2006–07, 2007–08, 2009–10, 2011–12, 2016–17, 2018–19 == Tengill == * [https://www.fcb.ch/ Heimasíða félagsins] [[Flokkur:Svissnesk knattspyrnufélög]] [[Flokkur:Basel]] [[Flokkur:stofnað 1893]] {{DEFAULTSORT:Basel}} lm6budvl8e1lfmtg1yuqw1qozhspzcb 1920801 1920800 2025-06-18T13:37:16Z Makenzis 56151 /* Titlar */ 1920801 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Fussball Club Basel 1893 | Mynd = [[Mynd:FC Basel.png|thumb|right|250px|FC Basel]] | Gælunafn = FCB, RotBlau (''Þeir rauðbláu'') | Stytt nafn = FCB | Stofnað = 15.nóvember 1893 | Leikvöllur = [[St. Jakob-Park]], [[Basel]] | Stærð = 38.512 | Stjórnarformaður = {{CHE}} [[Bernhard Burgener]] | Knattspyrnustjóri = {{CHE}} [[Ciriaco Sforza]] | Deild = '''Svissneska Úrvalsdeildin''' | Tímabil = 2024-25 | Staðsetning = '''1. sæti | pattern_la1 = _basel2021h | pattern_b1 = _basel2021h | pattern_ra1 = _basel2021h | pattern_sh1 = _basel2021h | pattern_so1 = _3_stripes_blue | leftarm1 = 0000FF | body1 = 0000FF | rightarm1 = 0000FF | shorts1 = FF0000 | socks1 = FF0000 | pattern_la2 = _basel2021a | pattern_b2 = _basel2021a | pattern_ra2 = _basel2021a | pattern_sh2 = _adidascondivo20wb | pattern_so2 = _3_stripes_black | leftarm2 = FFFFFF | body2 = FFFFFF | rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FFFFFF | socks2 = FFFFFF | pattern_la3 = | pattern_b3 = | pattern_ra3 = | pattern_sh3 = | pattern_so3 = | leftarm3 = | body3 = | rightarm3 = | shorts3 = | socks3 = }} '''FC Basel 1893''' (''Fussball Club Basel 1893''),oftast þekkt sem '''FC Basel''' eða bara '''FCB''' eða '''Basel''' er svissneskt [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] frá [[Basel]]. Félagið var stofnað árið 1893. == Þekktir leikmenn == * [[Ottmar Hitzfeld]] (1971-1975) * [[Matias Delgado]] (2003-2006) * [[Christian Giménez]] (2001-2005) * [[Massimo Ceccaroni]] (1987-2002) * [[Oliver Kreuzer]] (1997-2002) * [[Ivan Ergic]] (2000-2009) * [[Mladen Petrić]] (2004-2007) * [[Alexander Frei]] (1997-1998, 2009-2013) * [[Birkir Bjarnason]] (2015-2017) * [[Mohamed Salah]] (2012-2014) * [[Xherdan Shaqiri]] (2009-2012, 2024-) == Titlar == *'''Svissneska Úrvalsdeildin''': '''21''' *1952–53, 1966–67, 1968–69, 1969–70, 1971–72, 1972–73, 1976–77, 1979–80, 2001–02, 2003–04, 2004–05, 2007–08, 2009–10, 2010–11, 2011–12, 2012–13, 2013–14, 2014–15, 2015–16, 2016–17, 2024-25 *'''Svissneska Bikarkeppnin''': '''13''' *932–33, 1946–47, 1962–63, 1966–67, 1974–75, 2001–02, 2002–03, 2006–07, 2007–08, 2009–10, 2011–12, 2016–17, 2018–19 == Tengill == * [https://www.fcb.ch/ Heimasíða félagsins] [[Flokkur:Svissnesk knattspyrnufélög]] [[Flokkur:Basel]] [[Flokkur:stofnað 1893]] {{DEFAULTSORT:Basel}} i0ajc5u2aus8pcm3dm23wmvzivre45w FC Lausanne–Sport 0 160968 1920797 1865004 2025-06-18T12:12:17Z Makenzis 56151 1920797 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Football Club Lausanne-Sports | Mynd = [[Mynd:Stade Olympique.jpg|thumb|FC Lausanne-Sports jemme-stadion, Stade Olympique]] | Gælunafn =Les bleu et blanc (''Þeir bláu og hvítu'') | Stytt nafn = LS | Stofnað = 1896 | Leikvöllur = [[Stade de la Tuilière]], [[Lausanne]] | Stærð = 12,544 | Stjórnarformaður = {{ENG}} [[David Thompson]] | Knattspyrnustjóri = {{CHE}} [[Giorgio Contini]] | Deild = '''Superligan (I)''' | Tímabil = 2024-25 | Staðsetning = 5. sæti i Superligan |pattern_la1=_lausanne2021h |pattern_b1=_lausanne2021h |pattern_ra1=_lausanne2021h | pattern_sh1 = | pattern_so1 = |leftarm1=FFFFFF |body1=FFFFFF |rightarm1=FFFFFF |shorts1=FFFFFF |socks1=FFFFFF |pattern_la2=_lausanne2021a |pattern_b2=_lausanne2021a |pattern_ra2=_lausanne2021a | pattern_sh2 = | pattern_so2 = |leftarm2= 562f82 |body2= 562f82 |rightarm2= 562f82 |shorts2=562f82 |socks2=562f82 }} '''FC Lausanne–Sport''', oftast þekkt sem ''LS'' er svissneskt [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] frá [[Lausanne]]. Félagið var stofnað árið 1896. == Þekktir leikmenn sem hafa spilað fyrir félagið == * {{CHE}} [[Max Abegglen]] * {{CHE}} [[Stéphane Chapuisat]] * {{CHE}} [[Marc Hottiger]] * {{CHE}} [[Ludovic Magnin]] * {{CHE}} [[Reto Ziegler]] * {{SWE}} [[Stefan Rehn]] * {{SRB}} [[Marko Pantelić]] == Titlar == *'''Svissneska Úrvalsdeildin''': '''7''' *1912–13, 1931–32, 1934–35, 1935–36, 1943–44, 1950–51, 1964–65 *'''Svissneska Bikarkeppnin''': '''9''' *1934–35, 1938–39, 1943–44, 1949–50, 1961–62, 1963–64, 1980–81, 1997–98, 1998–99 == Tengill == * [ Heimasíða félagsins] [[Flokkur:Svissnesk knattspyrnufélög]] [[Flokkur:Lausanne]] [[Flokkur:stofnað 1896]] {{DEFAULTSORT:Lausanne}} coyp6gk6v0mp5k5ma8xbf5gemjck14b Notandaspjall:Alvaldi 3 170918 1920831 1909035 2025-06-18T23:25:44Z Petursaem 106640 Nýr hluti: /* Hljómar eins og auglýsing */ 1920831 wikitext text/x-wiki == Translate == Sæll, ég vil biðja þig um að styðjast ekki við vélrænar þýðingar. Þetta er t.d. ekki boðlegt: ''Fredrickson var náttúrulegur miðjumaður, vinstri högg, og með öll verðmæta eiginleika einkaleyfi miðjumaður: skauta, hraða, staf meðhöndlun, stærð og frábær högg.'' [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 29. nóvember 2022 kl. 12:05 (UTC) :Ef minnið svíkur mig ekki þá þurfti ég að hætta í hálfu kafi við þýðinguna. Kláraði þetta svo seinna sama dag. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 15:17 (UTC) == Heimildir vantar == Sæll. Ef þú rekst á fullyrðingar sem þér finnst að þurfi að styðja með tilvísunum, mæli ég með að nota sniðið <nowiki>{{heimild vantar}}</nowiki> á þeim stað þar sem þér finnst vanta heimild. Sniðið <nowiki>{{heimildir vantar}}</nowiki> segir manni voða lítið, annað en að það séu engar tilvísanir í greininni - sem er oftast augljóst og á við 80% allra greina á íslensku wikipediu. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 12:03 (UTC) :Ég hugsaði með mér að eitthvað svipað [https://en.wikipedia.org/wiki/Template:Unreferenced þessu sniði] á ensku Wikipedia væri best lýsandi fyrir "vandamálið" í greininni, en fann ekkert sambærilegt og taldi þetta skásta kostinn. En hef hitt í huga ef ég dett í þennan gír aftur :) [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 15:31 (UTC) :: Já, það passar betur á ensku wp af því þar er búið að gera átak í að bæta inn tilvísunum í nær allar greinar. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 15:59 (UTC) :::Please stop!! Vinsamlegast, ekki setja ''heimild vantar'' að óþörfu við hverja greinina á fætur annarri. [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:10 (UTC) ::::@[[Notandi:Thvj|Thvj]] Ég skal bíða með frekari viðbætur á meðan við tökum umræðu um þetta. Þú mátt endilega færa rök fyrir því hvers vegna það ætti ekki að merkja greinar með <nowiki>{{heimild vantar}}</nowiki> eða <nowiki>{{engar heimildir}}</nowiki> (hef verið að gera meira af því seinna í dag). ::::Mín rök eru að Wikipedia byggist á heimildum, ekki frumrannsóknum höfunda greina. Það er góð og gild vinnuregla að vísa í heimildir við gerð greina. [[Wikipedia:Heimildir]] talar um mikilvægi þess að vísa í heimildir en það er stefna sem víðtæk sátt er um að fara eftir á íslensku Wikipedia. Að merkja heimildarlausar greinar eða greinar sem að stórum hluta skortir heimildir er gagnlegt því það safnar þeim saman í flokkana [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir]] og [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda]]. Einnig gerir það greinina áreiðanlegri auk þess sem lesandinn getur fara í frumheimildina og notað hana áfram (því eins og allir vita þá á ekki að nota Wikipedia sem heimild). [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:10 (UTC) :::::Ég er algjörlega á móti því að vera að merkja stubba og stuttar greinar með þessu viðvörunarsniði. Það blasir við lesandanum þegar hann opnar þamnnig grein að það eru engar skráðar heimildir. Það hefur ekkert notagildi fyrir lesandann að hafa þessa viðvörun og það hefur ekkert notagildi fyrir höfunda Wikipediu að safna meirihluta allra greina í alfræðiritinu í viðhaldsflokk. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:25 (UTC) ::::::Það að þær séu flokkaðar í viðhaldsflokk myndi einfalda alla framtíðarvinnu við að bæta úr heimildarlausum greinum. Sjálfum finnst mér miður að enn séu reyndir höfundar að stofna heimildalausar greinar þrátt fyrir að það stangist á við [[Wikipedia:Heimildir]] og enn verr að það sé reynt að kveða niður tilraunir til að bæta þar úr. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:38 (UTC) :::::::Þetta er spurning um þolinmæði um að ná fjölda greina með heimildum upp. Fjöldinn af heimildarlausum greinum er of stór til að geta farið yfir þær miðað við mannskapinn núna. Fjöldinn af greinum án ytri tengla er 27030, 45%, og fjöldi heimildalausra greina kanski stærri en svo. Þessi fjöldi er líka það mikill að þú þreytir sjálfan þig mjög hratt með því að reyna að merkja þennan fjölda handvirkt, þegar raunhæft er að ná miklum fjölda heimildarlausra greina niður ætti merkingin að vera gerð með vélmenni. Það virkar mjög letjandi á fólk, sérstaklega hérna, að vera með viðhaldsflokk með yfir 100 greinar, sem hefði gerst í lok dags. Það þyrfti eitthvað aukalega eins og [[meta:Future Audiences/Experiment:Add a Fact]] til að þetta gangi og það eru a.m.k. 3 ár þangað það verður fullbúið. Annar möguleiki væri að gera þetta mjög hægt, hægar en þú ert að merkja þessar greinar. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:47 (UTC) ::::::::Það sem ég var að gera í dag var að renna yfir [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir]] og færa þar greinar sem hefðu engar heimildir yfir í [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda]]. Renndi svo einnig yfir nýlegar greinar en gerði mér grein fyrir að ef þetta ætti að verða eitthvað meira en það þá þyrfti að fá vélmenni til að gera þetta sjálfvirkt. Mig grunaði að þetta væri stór fjöldi greina sem væri án heimilda en að þær séu yfir 50% er ansi mikið. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 12:02 (UTC) :::::::Persónulega þykir mér þessi framsetning á [[Wikipedia:Heimildir]] allt of afgerandi miðað við hvað það eru margir núansar á umræðunni um þetta á en.wp. Þar hefur myndast sátt um [[:en:Wikipedia:Verifiability|lágmarksreglu]] sem er að það skuli vísað til heimilda fyrir a) beinum tilvitnunum, b) fullyrðingum sem notandi hefur beðið um heimild fyrir og c) fullyrðingar sem líklegt er að notandi myndi vilja fá heimild fyrir (likely to be challenged) og þá sérstaklega þegar kemur að lifandi eða nýlega látnu fólki. Við þurfum ekki að vera heilagri en páfinn í okkar nálgun. Það eru allir sammála því að góð heimildaskráning bætir og styrkir greinar en mér vöntun á heimildum í stubbum ekki vera ''vandamál'' í sama skilningi og t.d. lélegt málfar eða hlutdrægur texti þannig að það kalli á sérstaka viðvörun. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:57 (UTC) ::::::::En [[Wikipedia:Heimildir]] ''er'' víðtæka sáttin á íslensku Wikipediu samkvæmt því sem stendur þar. Eiga einstaka notendur eða hluti þeirra að geta valið og hafnað hvort þeir fari eftir slíkum sáttum? Lágmarksreglan í [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Verifiability Wikipedia:Verifiability] er vissulega góð en hvernig getur lesandi sannreynt að það sem í greininni, óháð lengd hennar, er rétt, eins og lágmarksreglan kveður á um, ef það er ekki einu sinni tengill í eina heimild (ekki endilega inline citation) í grein? Og ef höfundur greinar notaði engar [[Wikipedia:Engar frumrannsóknir|frumrannsóknir]] við gerð greinar, hvers vegna getur hann ekki sett í að minnsta kosti eina heimild inn við gerð greinar? [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 12:52 (UTC) :::::::::Í framhaldi af þessu má nefna að [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Stub Wikipedia:Stub] segir: ''Lastly, a critical step: add sources for the information you have put into the stub; see citing sources for information on how to do so in Wikipedia. Most stub articles have one to three inline citations; some also list sources at the end of the page, as general references.'' [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 13:01 (UTC) ::::::::::Ég er ekki ósammála því að það séu góð og æskileg vinnubrögð að vísa til heimilda sem víðast en það er augljóslega misbrýnt eftir eðli fullyrðinga í greininni og það ''svo margt'' sem þarf að laga hérna sem ég myndi setja framar í forgangsröð en að eltast við heimildir fyrir óumdeildum fullyrðingum. Ég sé ekki að þessi nálgun sem þú ert byrjaður á sem gengur út á að merkja tugi þúsunda greina með þessari meldingu sé gagnleg fyrir neinn, hvorki lesendur né höfunda. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. október 2024 kl. 14:08 (UTC) :::::::::::Nálgun mín var að byrja á að færa greinar án allra heimilda úr [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir]] og yfir í [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda]]. Einnig hef ég merkt nýstofnaðar greinar og það verður stundum til þess að höfundarnir bæta við heimildum í kjölfarið. Lausnin á heimildarlausum greinum er að sjálfsögðu ekki að gera ekki neitt og einhver staðar þarf að byrja. Við getum haft misjafnar skoðanir á hvað þarf að laga hér á síðunni og það er í góðu lagi. Það sem ég hef kosið að setja á oddinn er að vinna gegn heimildarlausum greinum, þá með áherslu á nýjar greinar. Heimildarlausar greinar eru gegn víðtækri sátt um stefnur Wikipedia. Ef höfundar greina eru ósáttir við að þær séu merktar sem slíkar þá hefði ég talið að að lausnin væri einföld. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 14:30 (UTC) :::::::::::Líklega fer betur að merkja greinarnar sem ''Stubb'', end þarf að vinna þær mun betur. [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 20. október 2024 kl. 20:35 (UTC) == Gögn um forsetaframbjóðanda == Sæll, sé að þú hefur afturkallað skrif í dag með þessum orðum "Þetta er orð-fyrir-orð tekið af síðunni hennar. Á góðu máli kallast það ritstuldur". þetta var reyndar tekið með leyfi en hugsanlega ekki umorðað þannig að það hæfði wikipedia. [[Notandi:Salvor|Salvör Kristjana]] ([[Notandaspjall:Salvor|spjall]]) 21. apríl 2024 kl. 21:55 (UTC) :Það var hvergi minnst á að þetta væri tekið með leyfi og þótt svo er þá er ekki við hæfi að byggja heila grein nánast einungis á framboðsefni sem kemur frá umfjöllunarefninu sjálfu. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 21. apríl 2024 kl. 22:39 (UTC) ::Held að það hafi verið aðili sem ekki þekkir wikipedia umhverfið sem setti inn textann og áttar sig ekki á að taka fram að þetta sé með leyfi. Það er rétt að það er ekki gott að byggja greinar á efni sem er alfarið frá vef þess sem fjallað er um. Gott að þú bættir inn heimildum, ég bætti líka inn vísun í fleiri heimildir. [[Notandi:Salvor|Salvör Kristjana]] ([[Notandaspjall:Salvor|spjall]]) 22. apríl 2024 kl. 00:29 (UTC) :::Síðan er orðin afskaplega frambærileg núna, vantar kannski bara mynd in á Wikimedia Commons sem hægt væri að nota. Einnig væri best ef alfarið væri hægt að nota aðrar heimildir en framboðssíðuna til að vísa í. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 22. apríl 2024 kl. 11:05 (UTC) == Möppudýraumsókn == Sæll, mig langar að hvetja þig til að sækjast eftir stöðu Möppudýrs. Þú hefur lagt þitt af mörkum á Wikipedia undanfarið og sinnt mikilvægu aðhaldi og því tel ég ekkert vera í fyrirstöðu að þú öðlist réttindi Möppudýra. Að sjálfsögðu er það þín ákvörðun hvort þú sækist eftir slíkri stöðu en ef þú ákveður að gera það þá hefur þú allan minn stuðning. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 30. mars 2025 kl. 01:39 (UTC) == Hljómar eins og auglýsing == Sæll, sá að þú varst með athugasemd við [[Kolibri]] síðuna. Gerði smávægilegar breytingar sem hægt væri að túlka auglýsingalegar. Þarfnast eitthvað frekari breytinga að þínu mati? [[Notandi:Petursaem|Petursaem]] ([[Notandaspjall:Petursaem|spjall]]) 18. júní 2025 kl. 23:25 (UTC) ab30d2vnanj3ioftszkyqvh6xh8hpar 1920838 1920831 2025-06-19T09:05:33Z Alvaldi 71791 /* Hljómar eins og auglýsing */ Svar 1920838 wikitext text/x-wiki == Translate == Sæll, ég vil biðja þig um að styðjast ekki við vélrænar þýðingar. Þetta er t.d. ekki boðlegt: ''Fredrickson var náttúrulegur miðjumaður, vinstri högg, og með öll verðmæta eiginleika einkaleyfi miðjumaður: skauta, hraða, staf meðhöndlun, stærð og frábær högg.'' [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 29. nóvember 2022 kl. 12:05 (UTC) :Ef minnið svíkur mig ekki þá þurfti ég að hætta í hálfu kafi við þýðinguna. Kláraði þetta svo seinna sama dag. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 15:17 (UTC) == Heimildir vantar == Sæll. Ef þú rekst á fullyrðingar sem þér finnst að þurfi að styðja með tilvísunum, mæli ég með að nota sniðið <nowiki>{{heimild vantar}}</nowiki> á þeim stað þar sem þér finnst vanta heimild. Sniðið <nowiki>{{heimildir vantar}}</nowiki> segir manni voða lítið, annað en að það séu engar tilvísanir í greininni - sem er oftast augljóst og á við 80% allra greina á íslensku wikipediu. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 12:03 (UTC) :Ég hugsaði með mér að eitthvað svipað [https://en.wikipedia.org/wiki/Template:Unreferenced þessu sniði] á ensku Wikipedia væri best lýsandi fyrir "vandamálið" í greininni, en fann ekkert sambærilegt og taldi þetta skásta kostinn. En hef hitt í huga ef ég dett í þennan gír aftur :) [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 15:31 (UTC) :: Já, það passar betur á ensku wp af því þar er búið að gera átak í að bæta inn tilvísunum í nær allar greinar. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 15:59 (UTC) :::Please stop!! Vinsamlegast, ekki setja ''heimild vantar'' að óþörfu við hverja greinina á fætur annarri. [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:10 (UTC) ::::@[[Notandi:Thvj|Thvj]] Ég skal bíða með frekari viðbætur á meðan við tökum umræðu um þetta. Þú mátt endilega færa rök fyrir því hvers vegna það ætti ekki að merkja greinar með <nowiki>{{heimild vantar}}</nowiki> eða <nowiki>{{engar heimildir}}</nowiki> (hef verið að gera meira af því seinna í dag). ::::Mín rök eru að Wikipedia byggist á heimildum, ekki frumrannsóknum höfunda greina. Það er góð og gild vinnuregla að vísa í heimildir við gerð greina. [[Wikipedia:Heimildir]] talar um mikilvægi þess að vísa í heimildir en það er stefna sem víðtæk sátt er um að fara eftir á íslensku Wikipedia. Að merkja heimildarlausar greinar eða greinar sem að stórum hluta skortir heimildir er gagnlegt því það safnar þeim saman í flokkana [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir]] og [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda]]. Einnig gerir það greinina áreiðanlegri auk þess sem lesandinn getur fara í frumheimildina og notað hana áfram (því eins og allir vita þá á ekki að nota Wikipedia sem heimild). [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:10 (UTC) :::::Ég er algjörlega á móti því að vera að merkja stubba og stuttar greinar með þessu viðvörunarsniði. Það blasir við lesandanum þegar hann opnar þamnnig grein að það eru engar skráðar heimildir. Það hefur ekkert notagildi fyrir lesandann að hafa þessa viðvörun og það hefur ekkert notagildi fyrir höfunda Wikipediu að safna meirihluta allra greina í alfræðiritinu í viðhaldsflokk. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:25 (UTC) ::::::Það að þær séu flokkaðar í viðhaldsflokk myndi einfalda alla framtíðarvinnu við að bæta úr heimildarlausum greinum. Sjálfum finnst mér miður að enn séu reyndir höfundar að stofna heimildalausar greinar þrátt fyrir að það stangist á við [[Wikipedia:Heimildir]] og enn verr að það sé reynt að kveða niður tilraunir til að bæta þar úr. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:38 (UTC) :::::::Þetta er spurning um þolinmæði um að ná fjölda greina með heimildum upp. Fjöldinn af heimildarlausum greinum er of stór til að geta farið yfir þær miðað við mannskapinn núna. Fjöldinn af greinum án ytri tengla er 27030, 45%, og fjöldi heimildalausra greina kanski stærri en svo. Þessi fjöldi er líka það mikill að þú þreytir sjálfan þig mjög hratt með því að reyna að merkja þennan fjölda handvirkt, þegar raunhæft er að ná miklum fjölda heimildarlausra greina niður ætti merkingin að vera gerð með vélmenni. Það virkar mjög letjandi á fólk, sérstaklega hérna, að vera með viðhaldsflokk með yfir 100 greinar, sem hefði gerst í lok dags. Það þyrfti eitthvað aukalega eins og [[meta:Future Audiences/Experiment:Add a Fact]] til að þetta gangi og það eru a.m.k. 3 ár þangað það verður fullbúið. Annar möguleiki væri að gera þetta mjög hægt, hægar en þú ert að merkja þessar greinar. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:47 (UTC) ::::::::Það sem ég var að gera í dag var að renna yfir [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir]] og færa þar greinar sem hefðu engar heimildir yfir í [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda]]. Renndi svo einnig yfir nýlegar greinar en gerði mér grein fyrir að ef þetta ætti að verða eitthvað meira en það þá þyrfti að fá vélmenni til að gera þetta sjálfvirkt. Mig grunaði að þetta væri stór fjöldi greina sem væri án heimilda en að þær séu yfir 50% er ansi mikið. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 12:02 (UTC) :::::::Persónulega þykir mér þessi framsetning á [[Wikipedia:Heimildir]] allt of afgerandi miðað við hvað það eru margir núansar á umræðunni um þetta á en.wp. Þar hefur myndast sátt um [[:en:Wikipedia:Verifiability|lágmarksreglu]] sem er að það skuli vísað til heimilda fyrir a) beinum tilvitnunum, b) fullyrðingum sem notandi hefur beðið um heimild fyrir og c) fullyrðingar sem líklegt er að notandi myndi vilja fá heimild fyrir (likely to be challenged) og þá sérstaklega þegar kemur að lifandi eða nýlega látnu fólki. Við þurfum ekki að vera heilagri en páfinn í okkar nálgun. Það eru allir sammála því að góð heimildaskráning bætir og styrkir greinar en mér vöntun á heimildum í stubbum ekki vera ''vandamál'' í sama skilningi og t.d. lélegt málfar eða hlutdrægur texti þannig að það kalli á sérstaka viðvörun. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:57 (UTC) ::::::::En [[Wikipedia:Heimildir]] ''er'' víðtæka sáttin á íslensku Wikipediu samkvæmt því sem stendur þar. Eiga einstaka notendur eða hluti þeirra að geta valið og hafnað hvort þeir fari eftir slíkum sáttum? Lágmarksreglan í [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Verifiability Wikipedia:Verifiability] er vissulega góð en hvernig getur lesandi sannreynt að það sem í greininni, óháð lengd hennar, er rétt, eins og lágmarksreglan kveður á um, ef það er ekki einu sinni tengill í eina heimild (ekki endilega inline citation) í grein? Og ef höfundur greinar notaði engar [[Wikipedia:Engar frumrannsóknir|frumrannsóknir]] við gerð greinar, hvers vegna getur hann ekki sett í að minnsta kosti eina heimild inn við gerð greinar? [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 12:52 (UTC) :::::::::Í framhaldi af þessu má nefna að [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Stub Wikipedia:Stub] segir: ''Lastly, a critical step: add sources for the information you have put into the stub; see citing sources for information on how to do so in Wikipedia. Most stub articles have one to three inline citations; some also list sources at the end of the page, as general references.'' [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 13:01 (UTC) ::::::::::Ég er ekki ósammála því að það séu góð og æskileg vinnubrögð að vísa til heimilda sem víðast en það er augljóslega misbrýnt eftir eðli fullyrðinga í greininni og það ''svo margt'' sem þarf að laga hérna sem ég myndi setja framar í forgangsröð en að eltast við heimildir fyrir óumdeildum fullyrðingum. Ég sé ekki að þessi nálgun sem þú ert byrjaður á sem gengur út á að merkja tugi þúsunda greina með þessari meldingu sé gagnleg fyrir neinn, hvorki lesendur né höfunda. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. október 2024 kl. 14:08 (UTC) :::::::::::Nálgun mín var að byrja á að færa greinar án allra heimilda úr [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir]] og yfir í [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda]]. Einnig hef ég merkt nýstofnaðar greinar og það verður stundum til þess að höfundarnir bæta við heimildum í kjölfarið. Lausnin á heimildarlausum greinum er að sjálfsögðu ekki að gera ekki neitt og einhver staðar þarf að byrja. Við getum haft misjafnar skoðanir á hvað þarf að laga hér á síðunni og það er í góðu lagi. Það sem ég hef kosið að setja á oddinn er að vinna gegn heimildarlausum greinum, þá með áherslu á nýjar greinar. Heimildarlausar greinar eru gegn víðtækri sátt um stefnur Wikipedia. Ef höfundar greina eru ósáttir við að þær séu merktar sem slíkar þá hefði ég talið að að lausnin væri einföld. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 14:30 (UTC) :::::::::::Líklega fer betur að merkja greinarnar sem ''Stubb'', end þarf að vinna þær mun betur. [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 20. október 2024 kl. 20:35 (UTC) == Gögn um forsetaframbjóðanda == Sæll, sé að þú hefur afturkallað skrif í dag með þessum orðum "Þetta er orð-fyrir-orð tekið af síðunni hennar. Á góðu máli kallast það ritstuldur". þetta var reyndar tekið með leyfi en hugsanlega ekki umorðað þannig að það hæfði wikipedia. [[Notandi:Salvor|Salvör Kristjana]] ([[Notandaspjall:Salvor|spjall]]) 21. apríl 2024 kl. 21:55 (UTC) :Það var hvergi minnst á að þetta væri tekið með leyfi og þótt svo er þá er ekki við hæfi að byggja heila grein nánast einungis á framboðsefni sem kemur frá umfjöllunarefninu sjálfu. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 21. apríl 2024 kl. 22:39 (UTC) ::Held að það hafi verið aðili sem ekki þekkir wikipedia umhverfið sem setti inn textann og áttar sig ekki á að taka fram að þetta sé með leyfi. Það er rétt að það er ekki gott að byggja greinar á efni sem er alfarið frá vef þess sem fjallað er um. Gott að þú bættir inn heimildum, ég bætti líka inn vísun í fleiri heimildir. [[Notandi:Salvor|Salvör Kristjana]] ([[Notandaspjall:Salvor|spjall]]) 22. apríl 2024 kl. 00:29 (UTC) :::Síðan er orðin afskaplega frambærileg núna, vantar kannski bara mynd in á Wikimedia Commons sem hægt væri að nota. Einnig væri best ef alfarið væri hægt að nota aðrar heimildir en framboðssíðuna til að vísa í. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 22. apríl 2024 kl. 11:05 (UTC) == Möppudýraumsókn == Sæll, mig langar að hvetja þig til að sækjast eftir stöðu Möppudýrs. Þú hefur lagt þitt af mörkum á Wikipedia undanfarið og sinnt mikilvægu aðhaldi og því tel ég ekkert vera í fyrirstöðu að þú öðlist réttindi Möppudýra. Að sjálfsögðu er það þín ákvörðun hvort þú sækist eftir slíkri stöðu en ef þú ákveður að gera það þá hefur þú allan minn stuðning. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 30. mars 2025 kl. 01:39 (UTC) == Hljómar eins og auglýsing == Sæll, sá að þú varst með athugasemd við [[Kolibri]] síðuna. Gerði smávægilegar breytingar sem hægt væri að túlka auglýsingalegar. Þarfnast eitthvað frekari breytinga að þínu mati? [[Notandi:Petursaem|Petursaem]] ([[Notandaspjall:Petursaem|spjall]]) 18. júní 2025 kl. 23:25 (UTC) :Best væri ef öll umfjöllun um þjónustupakka eða vöruleiðir myndu hafa heimildir frá óskildum aðila en ekki vörulýsingu af miðlum viðkomandi eða í keyptri umfjöllun. Vantar líka ansi margar heimildir þarna inn í. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. júní 2025 kl. 09:05 (UTC) dyijcs3m42tgv7j6oj6ht77sfu2jyk4 Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025 0 183779 1920811 1920767 2025-06-18T18:22:28Z 89.160.185.99 /* G-riðill */ 1920811 wikitext text/x-wiki {{engar heimildir}} '''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí. ==Keppnin== ===A-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 14. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 60.927 |dómari= Alireza Faghani, [[Ástralía|Ástralíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 46.275 |dómari= Saíd Martínez, [[Hondúras]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} ===B-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||1||1||0||0||4||0||+4||''3'' |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||1||1||0||0||2||1||+1||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||1||1||0||0||2||1||-1||''0'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||1||0||0||1||0||4||-4||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |úrslit= 4:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |skýrsla= |mörk1= [[Fabián Ruiz|Fabián]] 19, [[Vitinha]] 45+1, [[Senny Mayulu|Mayulu]] 87, [[Lee Kang-in]] 90+7 (vítasp.) |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 80.619 |dómari= István Kovács, [[Rúmenía|Rúmeníu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |úrslit= 2:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |skýrsla= |mörk1= [[Jair Cunha|Cunha]] 28, [[Igor Jesus]] 44 |mörk2= [[Cristian Roldan|C. Roldan]] 75 |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 30.151 |dómari= Glenn Nyberg, [[Svíþjóð]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} ===C-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||1||1||0||0||10||0||+10||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||1||0||1||0||2||2||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||1||0||1||0||2||2||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||1||0||0||1||0||10||-10||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |úrslit= 10:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |skýrsla= |mörk1= [[Kingsley Coman|Coman]] 6, 21, [[Sacha Boey|Boey]] 18, [[Michael Olise|Olise]] 20, 45+3, [[Thomas Müller|Müller]] 45, 89, [[Jamal Musiala|Musiala]] 67, 73 (vítasp.), 84 |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= 21.152 |dómari= Issa Sy, [[Senegal]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |úrslit= 2:2 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |skýrsla= |mörk1= [[Miguel Merentiel|Merentiel]] 21, [[Rodrigo Battaglia|Battaglia]] 27 |mörk2= [[Ángel Di María|Di María]] 45+3 (vítasp.), [[Nicolás Otamendi|Otamendi]] 84 |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 55.574 |dómari= César Ramos, [[Mexíkó]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===D-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||1||0||0||1||0||2||-2||''0'' |- |4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Los Angeles FC]]||1||0||0||1||0||2||-2||''0'' |- |} [[Club León]] frá [[Mexíkó]] var vikið úr keppni vegna brota á reglum um eignarhald. Þess í stað var efnt til einvígis milli Los Angeles FC og Club América um lausa sætið, sem lauk með 2:1 sigri bandaríska liðsins. {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |skýrsla= |mörk1= [[Giorgian de Arrascaeta|De Arrascaeta]] 17, [[Luiz Araújo]] 70 |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 25.797 |dómari= Danny Makkelie, [[Holland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |skýrsla= |mörk1= [[Pedro Neto|Neto]] 34, [[Enzo Fernández|Fernández]] 79 |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= 22.137 |dómari= Jesús Valenzuela, [[Venesúela]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===E-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||1||1||0||0||3||1||+2||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||1||0||0||1||1||3||-2||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |úrslit= 3:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |skýrsla= |mörk1= [[Facundo Colidio|Colidio]] 12, [[Sebastián Driussi|Driussi]] 48, [[Maximiliano Meza|Meza]] 73 |mörk2= [[Yūsuke Matsuo|Matsuo]] 58 (vítasp.) |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 11.974 |dómari= Felix Zwayer, [[Þýskaland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |úrslit= 1:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |skýrsla= |mörk1= [[Sergio Ramos|Ramos]] 25 |mörk2= [[Lautaro Martínez|L. Martínez]] 42 |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 40.311 |dómari= Wilton Sampaio, [[Brasilía|Brasilíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} ===F-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||1||1||0||0||1||0||+1||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||1||0||0||1||0||1||-1||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 34.736 |dómari= Ilgiz Tantashev, [[Úsbekistan]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |úrslit= 0:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Iqraam Rayners|Rayners]] 36 |leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= 3.412 |dómari= Clément Turpin, [[Frakkland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===G-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0''' |- |3||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0''' |- |4||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||1||0||0||1||0||2||-2||'''0''' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |skýrsla= |mörk1= [[Phil Foden|Foden]] 2, [[Jérémy Doku|Doku]] 42 |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 37.446 |dómari= Ramon Abatti, [[Brasilía|Brasilíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===H-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0''' |- |2||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0''' |- |3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0''' |- |4||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0''' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} ==Heimildir== * [https://www.fifa.com/en/tournaments/mens/club-world-cup/usa-2025, Heimasíða mótsins] [[Flokkur:Knattspyrna]] 7c1uk8wod9bjn2nnwwov7gay9ab45o2 1920832 1920811 2025-06-19T00:20:48Z 89.160.185.99 /* H-riðill */ 1920832 wikitext text/x-wiki {{engar heimildir}} '''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí. ==Keppnin== ===A-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 14. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 60.927 |dómari= Alireza Faghani, [[Ástralía|Ástralíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 46.275 |dómari= Saíd Martínez, [[Hondúras]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} ===B-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||1||1||0||0||4||0||+4||''3'' |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||1||1||0||0||2||1||+1||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||1||1||0||0||2||1||-1||''0'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||1||0||0||1||0||4||-4||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |úrslit= 4:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |skýrsla= |mörk1= [[Fabián Ruiz|Fabián]] 19, [[Vitinha]] 45+1, [[Senny Mayulu|Mayulu]] 87, [[Lee Kang-in]] 90+7 (vítasp.) |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 80.619 |dómari= István Kovács, [[Rúmenía|Rúmeníu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |úrslit= 2:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |skýrsla= |mörk1= [[Jair Cunha|Cunha]] 28, [[Igor Jesus]] 44 |mörk2= [[Cristian Roldan|C. Roldan]] 75 |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 30.151 |dómari= Glenn Nyberg, [[Svíþjóð]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} ===C-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||1||1||0||0||10||0||+10||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||1||0||1||0||2||2||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||1||0||1||0||2||2||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||1||0||0||1||0||10||-10||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |úrslit= 10:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |skýrsla= |mörk1= [[Kingsley Coman|Coman]] 6, 21, [[Sacha Boey|Boey]] 18, [[Michael Olise|Olise]] 20, 45+3, [[Thomas Müller|Müller]] 45, 89, [[Jamal Musiala|Musiala]] 67, 73 (vítasp.), 84 |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= 21.152 |dómari= Issa Sy, [[Senegal]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |úrslit= 2:2 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |skýrsla= |mörk1= [[Miguel Merentiel|Merentiel]] 21, [[Rodrigo Battaglia|Battaglia]] 27 |mörk2= [[Ángel Di María|Di María]] 45+3 (vítasp.), [[Nicolás Otamendi|Otamendi]] 84 |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 55.574 |dómari= César Ramos, [[Mexíkó]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===D-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||1||0||0||1||0||2||-2||''0'' |- |4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Los Angeles FC]]||1||0||0||1||0||2||-2||''0'' |- |} [[Club León]] frá [[Mexíkó]] var vikið úr keppni vegna brota á reglum um eignarhald. Þess í stað var efnt til einvígis milli Los Angeles FC og Club América um lausa sætið, sem lauk með 2:1 sigri bandaríska liðsins. {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |skýrsla= |mörk1= [[Giorgian de Arrascaeta|De Arrascaeta]] 17, [[Luiz Araújo]] 70 |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 25.797 |dómari= Danny Makkelie, [[Holland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |skýrsla= |mörk1= [[Pedro Neto|Neto]] 34, [[Enzo Fernández|Fernández]] 79 |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= 22.137 |dómari= Jesús Valenzuela, [[Venesúela]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===E-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||1||1||0||0||3||1||+2||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||1||0||0||1||1||3||-2||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |úrslit= 3:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |skýrsla= |mörk1= [[Facundo Colidio|Colidio]] 12, [[Sebastián Driussi|Driussi]] 48, [[Maximiliano Meza|Meza]] 73 |mörk2= [[Yūsuke Matsuo|Matsuo]] 58 (vítasp.) |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 11.974 |dómari= Felix Zwayer, [[Þýskaland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |úrslit= 1:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |skýrsla= |mörk1= [[Sergio Ramos|Ramos]] 25 |mörk2= [[Lautaro Martínez|L. Martínez]] 42 |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 40.311 |dómari= Wilton Sampaio, [[Brasilía|Brasilíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} ===F-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||1||1||0||0||1||0||+1||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||1||0||0||1||0||1||-1||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 34.736 |dómari= Ilgiz Tantashev, [[Úsbekistan]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |úrslit= 0:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Iqraam Rayners|Rayners]] 36 |leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= 3.412 |dómari= Clément Turpin, [[Frakkland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===G-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0''' |- |3||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0''' |- |4||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||1||0||0||1||0||2||-2||'''0''' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |skýrsla= |mörk1= [[Phil Foden|Foden]] 2, [[Jérémy Doku|Doku]] 42 |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 37.446 |dómari= Ramon Abatti, [[Brasilía|Brasilíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===H-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||1||0||1||0||1||1||0||'''1''' |- |2||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||1||0||1||0||1||1||0||'''1''' |- |3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0''' |- |4||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0''' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |úrslit= 1:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |skýrsla= |mörk1= [[Gonzalo García|G. García]] 34 |mörk2= [[Rúben Neves|Neves]] 41 (vítasp.) |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 62.415 |dómari= Facundo Tello, [[Argentína|Argentínu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} ==Heimildir== * [https://www.fifa.com/en/tournaments/mens/club-world-cup/usa-2025, Heimasíða mótsins] [[Flokkur:Knattspyrna]] cdjos2inahk55eklsyf7euo0br0wirz 1920835 1920832 2025-06-19T08:49:04Z Friðþjófur 104929 /* G-riðill */ 1920835 wikitext text/x-wiki {{engar heimildir}} '''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí. ==Keppnin== ===A-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 14. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 60.927 |dómari= Alireza Faghani, [[Ástralía|Ástralíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 46.275 |dómari= Saíd Martínez, [[Hondúras]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} ===B-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||1||1||0||0||4||0||+4||''3'' |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||1||1||0||0||2||1||+1||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||1||1||0||0||2||1||-1||''0'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||1||0||0||1||0||4||-4||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |úrslit= 4:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |skýrsla= |mörk1= [[Fabián Ruiz|Fabián]] 19, [[Vitinha]] 45+1, [[Senny Mayulu|Mayulu]] 87, [[Lee Kang-in]] 90+7 (vítasp.) |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 80.619 |dómari= István Kovács, [[Rúmenía|Rúmeníu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |úrslit= 2:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |skýrsla= |mörk1= [[Jair Cunha|Cunha]] 28, [[Igor Jesus]] 44 |mörk2= [[Cristian Roldan|C. Roldan]] 75 |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 30.151 |dómari= Glenn Nyberg, [[Svíþjóð]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} ===C-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||1||1||0||0||10||0||+10||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||1||0||1||0||2||2||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||1||0||1||0||2||2||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||1||0||0||1||0||10||-10||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |úrslit= 10:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |skýrsla= |mörk1= [[Kingsley Coman|Coman]] 6, 21, [[Sacha Boey|Boey]] 18, [[Michael Olise|Olise]] 20, 45+3, [[Thomas Müller|Müller]] 45, 89, [[Jamal Musiala|Musiala]] 67, 73 (vítasp.), 84 |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= 21.152 |dómari= Issa Sy, [[Senegal]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |úrslit= 2:2 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |skýrsla= |mörk1= [[Miguel Merentiel|Merentiel]] 21, [[Rodrigo Battaglia|Battaglia]] 27 |mörk2= [[Ángel Di María|Di María]] 45+3 (vítasp.), [[Nicolás Otamendi|Otamendi]] 84 |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 55.574 |dómari= César Ramos, [[Mexíkó]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===D-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||1||0||0||1||0||2||-2||''0'' |- |4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Los Angeles FC]]||1||0||0||1||0||2||-2||''0'' |- |} [[Club León]] frá [[Mexíkó]] var vikið úr keppni vegna brota á reglum um eignarhald. Þess í stað var efnt til einvígis milli Los Angeles FC og Club América um lausa sætið, sem lauk með 2:1 sigri bandaríska liðsins. {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |skýrsla= |mörk1= [[Giorgian de Arrascaeta|De Arrascaeta]] 17, [[Luiz Araújo]] 70 |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 25.797 |dómari= Danny Makkelie, [[Holland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |skýrsla= |mörk1= [[Pedro Neto|Neto]] 34, [[Enzo Fernández|Fernández]] 79 |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= 22.137 |dómari= Jesús Valenzuela, [[Venesúela]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===E-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||1||1||0||0||3||1||+2||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||1||0||0||1||1||3||-2||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |úrslit= 3:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |skýrsla= |mörk1= [[Facundo Colidio|Colidio]] 12, [[Sebastián Driussi|Driussi]] 48, [[Maximiliano Meza|Meza]] 73 |mörk2= [[Yūsuke Matsuo|Matsuo]] 58 (vítasp.) |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 11.974 |dómari= Felix Zwayer, [[Þýskaland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |úrslit= 1:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |skýrsla= |mörk1= [[Sergio Ramos|Ramos]] 25 |mörk2= [[Lautaro Martínez|L. Martínez]] 42 |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 40.311 |dómari= Wilton Sampaio, [[Brasilía|Brasilíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} ===F-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||1||1||0||0||1||0||+1||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||1||0||0||1||0||1||-1||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 34.736 |dómari= Ilgiz Tantashev, [[Úsbekistan]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |úrslit= 0:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Iqraam Rayners|Rayners]] 36 |leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= 3.412 |dómari= Clément Turpin, [[Frakkland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===G-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||1||1||0||0||5||0||+5||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||1||0||0||1||0||2||-2||''0'' |- |4||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||1||0||0||1||0||5||-5||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |skýrsla= |mörk1= [[Phil Foden|Foden]] 2, [[Jérémy Doku|Doku]] 42 |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 37.446 |dómari= Ramon Abatti, [[Brasilía|Brasilíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |úrslit= 0:5 |lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Randal Kolo Muani|Kolo Muani]] 11, 45+4, [[Francisco Conceição|Conceição]] 21, 58, [[Kenan Yıldız|Yıldız]] 31 |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= 18.161 |dómari= Tori Penso, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===H-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||1||0||1||0||1||1||0||'''1''' |- |2||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||1||0||1||0||1||1||0||'''1''' |- |3||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0''' |- |4||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||0||0||0||0||0||0||0||'''0''' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |úrslit= 1:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |skýrsla= |mörk1= [[Gonzalo García|G. García]] 34 |mörk2= [[Rúben Neves|Neves]] 41 (vítasp.) |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 62.415 |dómari= Facundo Tello, [[Argentína|Argentínu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} ==Heimildir== * [https://www.fifa.com/en/tournaments/mens/club-world-cup/usa-2025, Heimasíða mótsins] [[Flokkur:Knattspyrna]] hsbu5chbh56bnm3ritzj1yr8l5d1tjv 1920836 1920835 2025-06-19T08:53:28Z Friðþjófur 104929 /* H-riðill */ 1920836 wikitext text/x-wiki {{engar heimildir}} '''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí. ==Keppnin== ===A-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 14. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 60.927 |dómari= Alireza Faghani, [[Ástralía|Ástralíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 46.275 |dómari= Saíd Martínez, [[Hondúras]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} ===B-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||1||1||0||0||4||0||+4||''3'' |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||1||1||0||0||2||1||+1||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||1||1||0||0||2||1||-1||''0'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||1||0||0||1||0||4||-4||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |úrslit= 4:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |skýrsla= |mörk1= [[Fabián Ruiz|Fabián]] 19, [[Vitinha]] 45+1, [[Senny Mayulu|Mayulu]] 87, [[Lee Kang-in]] 90+7 (vítasp.) |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 80.619 |dómari= István Kovács, [[Rúmenía|Rúmeníu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |úrslit= 2:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |skýrsla= |mörk1= [[Jair Cunha|Cunha]] 28, [[Igor Jesus]] 44 |mörk2= [[Cristian Roldan|C. Roldan]] 75 |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 30.151 |dómari= Glenn Nyberg, [[Svíþjóð]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} ===C-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||1||1||0||0||10||0||+10||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||1||0||1||0||2||2||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||1||0||1||0||2||2||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||1||0||0||1||0||10||-10||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |úrslit= 10:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |skýrsla= |mörk1= [[Kingsley Coman|Coman]] 6, 21, [[Sacha Boey|Boey]] 18, [[Michael Olise|Olise]] 20, 45+3, [[Thomas Müller|Müller]] 45, 89, [[Jamal Musiala|Musiala]] 67, 73 (vítasp.), 84 |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= 21.152 |dómari= Issa Sy, [[Senegal]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |úrslit= 2:2 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |skýrsla= |mörk1= [[Miguel Merentiel|Merentiel]] 21, [[Rodrigo Battaglia|Battaglia]] 27 |mörk2= [[Ángel Di María|Di María]] 45+3 (vítasp.), [[Nicolás Otamendi|Otamendi]] 84 |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 55.574 |dómari= César Ramos, [[Mexíkó]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===D-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||1||0||0||1||0||2||-2||''0'' |- |4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Los Angeles FC]]||1||0||0||1||0||2||-2||''0'' |- |} [[Club León]] frá [[Mexíkó]] var vikið úr keppni vegna brota á reglum um eignarhald. Þess í stað var efnt til einvígis milli Los Angeles FC og Club América um lausa sætið, sem lauk með 2:1 sigri bandaríska liðsins. {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |skýrsla= |mörk1= [[Giorgian de Arrascaeta|De Arrascaeta]] 17, [[Luiz Araújo]] 70 |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 25.797 |dómari= Danny Makkelie, [[Holland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |skýrsla= |mörk1= [[Pedro Neto|Neto]] 34, [[Enzo Fernández|Fernández]] 79 |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= 22.137 |dómari= Jesús Valenzuela, [[Venesúela]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===E-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||1||1||0||0||3||1||+2||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||1||0||0||1||1||3||-2||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |úrslit= 3:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |skýrsla= |mörk1= [[Facundo Colidio|Colidio]] 12, [[Sebastián Driussi|Driussi]] 48, [[Maximiliano Meza|Meza]] 73 |mörk2= [[Yūsuke Matsuo|Matsuo]] 58 (vítasp.) |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 11.974 |dómari= Felix Zwayer, [[Þýskaland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |úrslit= 1:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |skýrsla= |mörk1= [[Sergio Ramos|Ramos]] 25 |mörk2= [[Lautaro Martínez|L. Martínez]] 42 |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 40.311 |dómari= Wilton Sampaio, [[Brasilía|Brasilíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} ===F-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||1||1||0||0||1||0||+1||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||1||0||0||1||0||1||-1||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 34.736 |dómari= Ilgiz Tantashev, [[Úsbekistan]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |úrslit= 0:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Iqraam Rayners|Rayners]] 36 |leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= 3.412 |dómari= Clément Turpin, [[Frakkland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===G-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||1||1||0||0||5||0||+5||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||1||0||0||1||0||2||-2||''0'' |- |4||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||1||0||0||1||0||5||-5||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |skýrsla= |mörk1= [[Phil Foden|Foden]] 2, [[Jérémy Doku|Doku]] 42 |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 37.446 |dómari= Ramon Abatti, [[Brasilía|Brasilíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |úrslit= 0:5 |lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Randal Kolo Muani|Kolo Muani]] 11, 45+4, [[Francisco Conceição|Conceição]] 21, 58, [[Kenan Yıldız|Yıldız]] 31 |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= 18.161 |dómari= Tori Penso, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===H-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||1||1||0||0||2||1||+1||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||1||0||0||1||1||2||-1||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |úrslit= 1:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |skýrsla= |mörk1= [[Gonzalo García|G. García]] 34 |mörk2= [[Rúben Neves|Neves]] 41 (vítasp.) |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 62.415 |dómari= Facundo Tello, [[Argentína|Argentínu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |úrslit= 1:2 |lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |skýrsla= |mörk1= [[Bryan González|González]] 56 |mörk2= [[Oscar Gloukh|Gloukh]] 42, [[Karim Onisiwo|Onisiwo]] 76 |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= 5.282 |dómari= Mustapha Ghorbal, [[Alsír]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} ==Heimildir== * [https://www.fifa.com/en/tournaments/mens/club-world-cup/usa-2025, Heimasíða mótsins] [[Flokkur:Knattspyrna]] jqasey9yr7wi2zlz58ouk6qpwzpnt7t Halldór Þorbjörnsson 0 185931 1920820 1911452 2025-06-18T21:19:28Z Islitrottir 104548 1920820 wikitext text/x-wiki '''Halldór Þorbjörnsson''' (1921-2008) var íslenskur [[Lögfræði|lögfræðingur]] og [[Hæstiréttur Íslands|hæstaréttardómari]]. Halldór fæddist í Neðra-Nesi í Stafholtstungnahreppi í Mýrarsýslu þann 6. apríl 1921.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/5245008#page/n27/mode/2up|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2025-04-13}}</ref> Hann útskrifaðist sem stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1939 og lauk embættisprófi í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1945, að lokinni útskrift var hann fulltrúi hjá sakadómaranum í Reykjavík, síðar sakadómari og yfirsakadómari við sama dómstól. Halldór var skipaður hæstaréttardómari árið 1982 og gegndi því embætti til ársins 1987. <ref>{{Cite web|url=https://www.haestirettur.is/um-haestarett/fyrrverandi-domarar/|title=Fyrrverandi dómarar|website=www.haestirettur.is|access-date=2025-04-13}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{fd|1921|2008}} [[Flokkur:Dómarar við Hæstarétt Íslands]] [[Flokkur:Íslenskir lögfræðingar]] g5rayfeia02nsf913m0alfcdr7efpvt Kolibri 0 186691 1920827 1920600 2025-06-18T23:04:30Z 89.160.178.211 Hreingerning vegna stílviðmiða 1920827 wikitext text/x-wiki {{Hreingera|Hljómar eins og auglýsing fyrir fyrirtækið.}} '''Kolibri ehf.''' er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki með aðsetur í Reykjavík. Félagið þróar stafrænar lausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir.   Kolibri var stofnað í maí 2007 <ref>{{Cite web|url=https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/5505071960|title=Kolibri ehf. (5505071960)|website=Skatturinn - skattar og gjöld|language=is|access-date=2025-06-16}}</ref> sem Sprettur og stofnendur voru Pétur Orri Sæmundsen, Guðlaugur Stefán Egilsson, Petar Shomov og Daði Ingólfsson. == Sagan == === 2007-2010: Upphafið === Félagið Sprettur var stofnað með það markmið og sérstöðu að hjálpa íslenskum fyrirtækjum að innleiða Agile hugmyndir og aðferðir. Eitt af fyrstu verkefnum félagsins var að koma á fót ráðstefnunni Agile Ísland (þá AGILIS) sem haldin var fyrst í ágúst sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2007757046d/nyir-straumar-i-hugbunadarthroun|title=Nýir straumar í hugbúnaðarþróun - Vísir|date=2007-08-22|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-16}}</ref> Félagið byrjaði strax í júní sama árs að vinna fyrir stærri fyrirtæki í sínum Agile umbreytingum og voru fyrstu viðskiptavinirnir Kaupþing og Síminn. Á árinu 2008 mótaðist fyrsta útgáfan af tilgangi félagsins: „''Að umbreyta íslenskri upplýsingatækni þannig að hún yrði mannlegri, meira skapandi og árangursríkari''”.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6796810|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2025-06-16}}</ref> Félagið bauð upp á þjónustuna '''Agile Stökkpallur''' sem var 5 vikna prógram til að koma teymum af stað í Scrum eða Kanban. Næstu 5 árin var Agile Stökkpallur notaður í Agile umbreytingu margra íslenskra fyrirtækja eins og Landsbankans, CCP, Reiknistofu Bankanna,  Marel og Össur. === 2010-2011: Marimo og ný starfsemi === Í upphafi árs rann rekstur félagsins Marimo ehf. inn í Sprett og þá urðu stofnendur Marimo Ari Jóhannesson, Guðjón Guðjónsson og Dísa Anderiman hlutahafar í félaginu. Með innkomu nýrra hluthafa breyttist rekstur félagsins umtalsvert og skilgreind voru þrjú tekjusvið: ''Agile ráðgjöf'', ''fræðsla'' og ''hugbúnaðarþróun''. Í lok ársins 2011 stofnaði félagið ráðstefnuna Lean Ísland og útvíkkaði þannig starfsemina enn frekar. === 2012-2013: Ný strategía === Árið 2012 var mótuð strategían „''hugbúnaðarþróun í teymum''” sem rammaði inn nýja sérstöðu félagsins, þar sem búið var að tengja saman bæði Agile ráðgjöf og hugbúnaðarþróun í einn þjónustupakka þar sem aldrei fóru færri en þrír starfsmenn inn í hvert verkefni, þ.e. tveir forritarar og einn teymisþjálfari. Fljótlega mótaðist hugmyndin um að allur hugbúnaður sem teymin þróuðu yrði að vera „''fallegur og áhugaverður''”. Til að byrja með voru utanaðkomandi hönnuðir fengnir inn í teymin en mitt árið 2013 hófst leit að hönnuði til að ráða til félagsins. === 2014: Form5 og nýtt nafn === Árið 2014 kaupir Sprettur allt hlutafé í hönnunarstofunni Form5 og stofnendurnir Steinar Ingi Farestveit og Ólafur Nielsen verða hluthafar. Ný ásýnd var hönnuð og á sama tíma fékk félagið nafnið '''Kolibri'''. <ref>{{Cite web|url=https://www.vb.is/frettir/sprettur-og-form5-sameinast-i-kolibri/|title=Sprettur og Form5 sameinast í Kolibri|website=www.vb.is|access-date=2025-06-16}}</ref> Með þessum breytingum varð til nýr þjónustupakki sem fékk nafnið '''Digital Business''' og félagið varð þannig fyrsta fyrirtækið á Íslandi til að selja og pakka inn stafrænum umbreytingum. === 2015 -núna: Stafrænar umbreytingar === Síðan 2015 hefur félagið unnið að stafrænum umbreytingum fyrir mörg stærstu fyrirtæki landsins. == Viðurkenningar == Kolibri hefur fengið viðurkenningar bæði fyrir byltingarkennda stjórnhætti <ref>{{Cite web|url=https://vi.is/frettir/kolibri-hlaut-verdlaunin-bylting-i-stjornun-2018|title=Kolibri hlaut verðlaunin Bylting í stjórnun!|website=Viðskiptaráð Íslands|language=is|access-date=2025-06-16}}</ref> og fyrir að vera góður vinnustaður <ref>{{Cite web|url=https://www.vb.is/frettir/kolibri-og-smitten-medal-bestu-vinnustada-evropu/|title=Kolibri og Smitten meðal bestu vinnustaða Evrópu|website=www.vb.is|access-date=2025-06-16}}</ref>. == Ráðstefnur == Agile Ísland ráðstefnan var haldin árlega frá 2007 til 2016. Fyrsta Lean Ísland ráðstefnan var haldin 2012 <ref>{{Cite web|url=https://www.vb.is/frettir/hofundur-toyota-way-heimsaekir-island/|title=Höfundur Toyota Way heimsækir Ísland|website=www.vb.is|access-date=2025-06-16}}</ref> og er í dag stærsta stjórnunarráðstefnan á Íslandi <ref>{{Cite web|url=https://leanisland.is/eldri/|title=Eldri ráðstefnur - Lean Ísland|last=Signatus|date=2014-12-09|language=en-US|access-date=2025-06-16}}</ref>. == Tilvísanir == {{reflist}} hrj7ymxe4jfd35rv2y15m199zd0tkuh 1920828 1920827 2025-06-18T23:06:14Z 89.160.178.211 Hreingerning vegna stílviðmiða 1920828 wikitext text/x-wiki {{Hreingera|Hljómar eins og auglýsing fyrir fyrirtækið.}} '''Kolibri ehf.''' er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki með aðsetur í Reykjavík. Félagið þróar stafrænar lausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir.   Kolibri var stofnað í maí 2007 <ref>{{Cite web|url=https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/5505071960|title=Kolibri ehf. (5505071960)|website=Skatturinn - skattar og gjöld|language=is|access-date=2025-06-16}}</ref> sem Sprettur og stofnendur voru Pétur Orri Sæmundsen, Guðlaugur Stefán Egilsson, Petar Shomov og Daði Ingólfsson. == Sagan == === 2007-2010: Upphafið === Félagið Sprettur var stofnað með það markmið að hjálpa íslenskum fyrirtækjum að innleiða Agile hugmyndir og aðferðir. Eitt af fyrstu verkefnum félagsins var að koma á fót ráðstefnunni Agile Ísland (þá AGILIS) sem haldin var fyrst í ágúst sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2007757046d/nyir-straumar-i-hugbunadarthroun|title=Nýir straumar í hugbúnaðarþróun - Vísir|date=2007-08-22|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-16}}</ref> Félagið byrjaði strax í júní sama árs að vinna fyrir stærri fyrirtæki í sínum Agile umbreytingum og voru fyrstu viðskiptavinirnir Kaupþing og Síminn. Á árinu 2008 mótaðist fyrsta útgáfan af tilgangi félagsins: „''Að umbreyta íslenskri upplýsingatækni þannig að hún yrði mannlegri, meira skapandi og árangursríkari''”.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6796810|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2025-06-16}}</ref> Félagið bauð upp á þjónustuna '''Agile Stökkpallur''' sem var 5 vikna prógram til að koma teymum af stað í Scrum eða Kanban. Næstu 5 árin var Agile Stökkpallur notaður í Agile umbreytingu margra íslenskra fyrirtækja eins og Landsbankans, CCP, Reiknistofu Bankanna,  Marel og Össur. === 2010-2011: Marimo og ný starfsemi === Í upphafi árs rann rekstur félagsins Marimo ehf. inn í Sprett og þá urðu stofnendur Marimo Ari Jóhannesson, Guðjón Guðjónsson og Dísa Anderiman hlutahafar í félaginu. Með innkomu nýrra hluthafa breyttist rekstur félagsins umtalsvert og skilgreind voru þrjú tekjusvið: ''Agile ráðgjöf'', ''fræðsla'' og ''hugbúnaðarþróun''. Í lok ársins 2011 stofnaði félagið ráðstefnuna Lean Ísland og útvíkkaði þannig starfsemina enn frekar. === 2012-2013: Ný strategía === Árið 2012 var mótuð strategían „''hugbúnaðarþróun í teymum''” sem rammaði inn nýja sérstöðu félagsins, þar sem búið var að tengja saman bæði Agile ráðgjöf og hugbúnaðarþróun í einn þjónustupakka þar sem aldrei fóru færri en þrír starfsmenn inn í hvert verkefni, þ.e. tveir forritarar og einn teymisþjálfari. Fljótlega mótaðist hugmyndin um að allur hugbúnaður sem teymin þróuðu yrði að vera „''fallegur og áhugaverður''”. Til að byrja með voru utanaðkomandi hönnuðir fengnir inn í teymin en mitt árið 2013 hófst leit að hönnuði til að ráða til félagsins. === 2014: Form5 og nýtt nafn === Árið 2014 kaupir Sprettur allt hlutafé í hönnunarstofunni Form5 og stofnendurnir Steinar Ingi Farestveit og Ólafur Nielsen verða hluthafar. Ný ásýnd var hönnuð og á sama tíma fékk félagið nafnið '''Kolibri'''. <ref>{{Cite web|url=https://www.vb.is/frettir/sprettur-og-form5-sameinast-i-kolibri/|title=Sprettur og Form5 sameinast í Kolibri|website=www.vb.is|access-date=2025-06-16}}</ref> Með þessum breytingum varð til nýr þjónustupakki sem fékk nafnið '''Digital Business''' og félagið varð þannig fyrsta fyrirtækið á Íslandi til að selja og pakka inn stafrænum umbreytingum. === 2015 -núna: Stafrænar umbreytingar === Síðan 2015 hefur félagið unnið að stafrænum umbreytingum fyrir mörg stærstu fyrirtæki landsins. == Viðurkenningar == Kolibri hefur fengið viðurkenningar bæði fyrir byltingarkennda stjórnhætti <ref>{{Cite web|url=https://vi.is/frettir/kolibri-hlaut-verdlaunin-bylting-i-stjornun-2018|title=Kolibri hlaut verðlaunin Bylting í stjórnun!|website=Viðskiptaráð Íslands|language=is|access-date=2025-06-16}}</ref> og fyrir að vera góður vinnustaður <ref>{{Cite web|url=https://www.vb.is/frettir/kolibri-og-smitten-medal-bestu-vinnustada-evropu/|title=Kolibri og Smitten meðal bestu vinnustaða Evrópu|website=www.vb.is|access-date=2025-06-16}}</ref>. == Ráðstefnur == Agile Ísland ráðstefnan var haldin árlega frá 2007 til 2016. Fyrsta Lean Ísland ráðstefnan var haldin 2012 <ref>{{Cite web|url=https://www.vb.is/frettir/hofundur-toyota-way-heimsaekir-island/|title=Höfundur Toyota Way heimsækir Ísland|website=www.vb.is|access-date=2025-06-16}}</ref> og er í dag stærsta stjórnunarráðstefnan á Íslandi <ref>{{Cite web|url=https://leanisland.is/eldri/|title=Eldri ráðstefnur - Lean Ísland|last=Signatus|date=2014-12-09|language=en-US|access-date=2025-06-16}}</ref>. == Tilvísanir == {{reflist}} 3qr8b1embuim8bwkwzwmirx8fr4obs8 1920829 1920828 2025-06-18T23:12:18Z 89.160.178.211 Hreingerning vegna Stílviðmiða 1920829 wikitext text/x-wiki {{Hreingera|Hljómar eins og auglýsing fyrir fyrirtækið.}} '''Kolibri ehf.''' er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki með aðsetur í Reykjavík. Félagið þróar stafrænar lausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir.   Kolibri var stofnað í maí 2007 <ref>{{Cite web|url=https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/5505071960|title=Kolibri ehf. (5505071960)|website=Skatturinn - skattar og gjöld|language=is|access-date=2025-06-16}}</ref> sem Sprettur og stofnendur voru Pétur Orri Sæmundsen, Guðlaugur Stefán Egilsson, Petar Shomov og Daði Ingólfsson. == Sagan == === 2007-2010: Upphafið === Félagið Sprettur var stofnað með það markmið að hjálpa íslenskum fyrirtækjum að innleiða Agile hugmyndir og aðferðir. Eitt af fyrstu verkefnum félagsins var að koma á fót ráðstefnunni '''Agile Ísland''' (þá AGILIS) sem haldin var fyrst í ágúst sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2007757046d/nyir-straumar-i-hugbunadarthroun|title=Nýir straumar í hugbúnaðarþróun - Vísir|date=2007-08-22|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-16}}</ref> Félagið byrjaði strax í júní sama árs að vinna fyrir stærri fyrirtæki í sínum Agile umbreytingum og voru fyrstu viðskiptavinirnir Kaupþing og Síminn. Á árinu 2008 mótaðist fyrsta útgáfan af tilgangi félagsins: „''Að umbreyta íslenskri upplýsingatækni þannig að hún yrði mannlegri, meira skapandi og árangursríkari''”.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6796810|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2025-06-16}}</ref> Félagið bauð upp á þjónustuna '''Agile Stökkpallur''' sem var 5 vikna prógram til að koma teymum af stað í Scrum eða Kanban. Næstu 5 árin var Agile Stökkpallur notaður í Agile umbreytingu margra íslenskra fyrirtækja eins og Landsbankans, CCP, Reiknistofu Bankanna,  Marel og Össur. === 2010-2011: Marimo og ný starfsemi === Í upphafi árs rann rekstur félagsins Marimo ehf. inn í Sprett og þá urðu stofnendur Marimo Ari Jóhannesson, Guðjón Guðjónsson og Dísa Anderiman hlutahafar í félaginu. Með innkomu nýrra hluthafa breyttist rekstur félagsins umtalsvert og skilgreind voru þrjú tekjusvið: ''Agile ráðgjöf'', ''fræðsla'' og ''hugbúnaðarþróun''. Í lok ársins 2011 stofnaði félagið ráðstefnuna '''Lean Ísland''' og útvíkkaði þannig starfsemina enn frekar. === 2012-2013: Ný strategía === Árið 2012 var mótuð strategían „''hugbúnaðarþróun í teymum''” sem rammaði inn nýja sérstöðu félagsins, þar sem búið var að tengja saman bæði Agile ráðgjöf og hugbúnaðarþróun í einn þjónustupakka þar sem aldrei fóru færri en þrír starfsmenn inn í hvert verkefni, þ.e. tveir forritarar og einn teymisþjálfari. Fljótlega mótaðist hugmyndin um að allur hugbúnaður sem teymin þróuðu yrði að vera „''fallegur og áhugaverður''”. Til að byrja með voru utanaðkomandi hönnuðir fengnir inn í teymin en mitt árið 2013 hófst leit að hönnuði til að ráða til félagsins. === 2014: Form5 og nýtt nafn === Árið 2014 kaupir Sprettur allt hlutafé í hönnunarstofunni Form5 og stofnendurnir Steinar Ingi Farestveit og Ólafur Nielsen verða hluthafar. Ný ásýnd var hönnuð og á sama tíma fékk félagið nafnið '''Kolibri'''. <ref>{{Cite web|url=https://www.vb.is/frettir/sprettur-og-form5-sameinast-i-kolibri/|title=Sprettur og Form5 sameinast í Kolibri|website=www.vb.is|access-date=2025-06-16}}</ref> Með þessum breytingum varð til nýr þjónustupakki sem fékk nafnið '''Digital Business''' og félagið varð þannig líklega fyrsta fyrirtækið á Íslandi til að selja og pakka inn stafrænum umbreytingum. === 2015 -núna: Stafrænar umbreytingar === Síðan 2015 hefur félagið unnið að stafrænum umbreytingum fyrir mörg stærstu fyrirtæki landsins. == Viðurkenningar == Kolibri hefur fengið viðurkenningar bæði fyrir byltingarkennda stjórnhætti <ref>{{Cite web|url=https://vi.is/frettir/kolibri-hlaut-verdlaunin-bylting-i-stjornun-2018|title=Kolibri hlaut verðlaunin Bylting í stjórnun!|website=Viðskiptaráð Íslands|language=is|access-date=2025-06-16}}</ref> og fyrir að vera góður vinnustaður <ref>{{Cite web|url=https://www.vb.is/frettir/kolibri-og-smitten-medal-bestu-vinnustada-evropu/|title=Kolibri og Smitten meðal bestu vinnustaða Evrópu|website=www.vb.is|access-date=2025-06-16}}</ref>. == Ráðstefnur == Agile Ísland ráðstefnan var haldin árlega frá 2007 til 2016. Fyrsta Lean Ísland ráðstefnan var haldin 2012 <ref>{{Cite web|url=https://www.vb.is/frettir/hofundur-toyota-way-heimsaekir-island/|title=Höfundur Toyota Way heimsækir Ísland|website=www.vb.is|access-date=2025-06-16}}</ref> og er í dag stærsta stjórnunarráðstefnan á Íslandi <ref>{{Cite web|url=https://leanisland.is/eldri/|title=Eldri ráðstefnur - Lean Ísland|last=Signatus|date=2014-12-09|language=en-US|access-date=2025-06-16}}</ref>. == Tilvísanir == {{reflist}} op8ykgomg8axy3txrxa0dwb8vj5l0mt 1920837 1920829 2025-06-19T09:00:58Z Alvaldi 71791 Merkja staðhæfingar þar sem heimildir vantar 1920837 wikitext text/x-wiki {{Hreingera|Hljómar eins og auglýsing fyrir fyrirtækið.}} {{Heimildir vantar}} '''Kolibri ehf.''' er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki með aðsetur í Reykjavík. Félagið þróar stafrænar lausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir.   Kolibri var stofnað í maí 2007 <ref>{{Cite web|url=https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/5505071960|title=Kolibri ehf. (5505071960)|website=Skatturinn - skattar og gjöld|language=is|access-date=2025-06-16}}</ref> sem Sprettur og stofnendur voru Pétur Orri Sæmundsen, Guðlaugur Stefán Egilsson, Petar Shomov og Daði Ingólfsson.{{heimild vantar}} == Sagan == === 2007-2010: Upphafið === Félagið Sprettur var stofnað með það markmið að hjálpa íslenskum fyrirtækjum að innleiða Agile hugmyndir og aðferðir. Eitt af fyrstu verkefnum félagsins var að koma á fót ráðstefnunni Agile Ísland (þá AGILIS) sem haldin var fyrst í ágúst sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2007757046d/nyir-straumar-i-hugbunadarthroun|title=Nýir straumar í hugbúnaðarþróun - Vísir|date=2007-08-22|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-16}}</ref> Félagið byrjaði strax í júní sama árs að vinna fyrir stærri fyrirtæki í sínum Agile umbreytingum og voru fyrstu viðskiptavinirnir Kaupþing og Síminn.{{heimild vantar}} Á árinu 2008 mótaðist fyrsta útgáfan af tilgangi félagsins: „''Að umbreyta íslenskri upplýsingatækni þannig að hún yrði mannlegri, meira skapandi og árangursríkari''”.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6796810|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2025-06-16}}</ref> Félagið bauð upp á þjónustuna '''Agile Stökkpallur''' sem var 5 vikna prógram til að koma teymum af stað í Scrum eða Kanban. Næstu 5 árin var Agile Stökkpallur notaður í Agile umbreytingu margra íslenskra fyrirtækja eins og Landsbankans, CCP, Reiknistofu Bankanna,  Marel og Össur.{{heimild vantar}} === 2010-2011: Marimo og ný starfsemi === Í upphafi árs rann rekstur félagsins Marimo ehf. inn í Sprett og þá urðu stofnendur Marimo Ari Jóhannesson, Guðjón Guðjónsson og Dísa Anderiman hlutahafar í félaginu. Með innkomu nýrra hluthafa breyttist rekstur félagsins umtalsvert og skilgreind voru þrjú tekjusvið: ''Agile ráðgjöf'', ''fræðsla'' og ''hugbúnaðarþróun''. Í lok ársins 2011 stofnaði félagið ráðstefnuna '''Lean Ísland''' og útvíkkaði þannig starfsemina enn frekar.{{heimild vantar}} === 2012-2013: Ný strategía === Árið 2012 var mótuð strategían „''hugbúnaðarþróun í teymum''” sem rammaði inn nýja sérstöðu félagsins, þar sem búið var að tengja saman bæði Agile ráðgjöf og hugbúnaðarþróun í einn þjónustupakka þar sem aldrei fóru færri en þrír starfsmenn inn í hvert verkefni, þ.e. tveir forritarar og einn teymisþjálfari. Fljótlega mótaðist hugmyndin um að allur hugbúnaður sem teymin þróuðu yrði að vera „''fallegur og áhugaverður''”. Til að byrja með voru utanaðkomandi hönnuðir fengnir inn í teymin en mitt árið 2013 hófst leit að hönnuði til að ráða til félagsins.{{heimild vantar}} === 2014: Form5 og nýtt nafn === Árið 2014 kaupir Sprettur allt hlutafé í hönnunarstofunni Form5 og stofnendurnir Steinar Ingi Farestveit og Ólafur Nielsen verða hluthafar. Ný ásýnd var hönnuð og á sama tíma fékk félagið nafnið '''Kolibri'''. <ref>{{Cite web|url=https://www.vb.is/frettir/sprettur-og-form5-sameinast-i-kolibri/|title=Sprettur og Form5 sameinast í Kolibri|website=www.vb.is|access-date=2025-06-16}}</ref> Með þessum breytingum varð til nýr þjónustupakki sem fékk nafnið '''Digital Business''' og félagið varð þannig líklega fyrsta fyrirtækið á Íslandi til að selja og pakka inn stafrænum umbreytingum.{{heimild vantar}} === 2015 -núna: Stafrænar umbreytingar === Síðan 2015 hefur félagið unnið að stafrænum umbreytingum fyrir mörg stærstu fyrirtæki landsins.{{heimild vantar}} == Viðurkenningar == Kolibri hefur fengið viðurkenningar bæði fyrir byltingarkennda stjórnhætti <ref>{{Cite web|url=https://vi.is/frettir/kolibri-hlaut-verdlaunin-bylting-i-stjornun-2018|title=Kolibri hlaut verðlaunin Bylting í stjórnun!|website=Viðskiptaráð Íslands|language=is|access-date=2025-06-16}}</ref> og fyrir að vera góður vinnustaður <ref>{{Cite web|url=https://www.vb.is/frettir/kolibri-og-smitten-medal-bestu-vinnustada-evropu/|title=Kolibri og Smitten meðal bestu vinnustaða Evrópu|website=www.vb.is|access-date=2025-06-16}}</ref>. == Ráðstefnur == Agile Ísland ráðstefnan var haldin árlega frá 2007 til 2016.{{heimild vantar}} Fyrsta Lean Ísland ráðstefnan var haldin 2012 <ref>{{Cite web|url=https://www.vb.is/frettir/hofundur-toyota-way-heimsaekir-island/|title=Höfundur Toyota Way heimsækir Ísland|website=www.vb.is|access-date=2025-06-16}}</ref> og er í dag stærsta stjórnunarráðstefnan á Íslandi <ref>{{Cite web|url=https://leanisland.is/eldri/|title=Eldri ráðstefnur - Lean Ísland|last=Signatus|date=2014-12-09|language=en-US|access-date=2025-06-16}}</ref>. == Tilvísanir == {{reflist}} rfcwjtf3lvrbtc7ugd0u43oh54rbqku Listi yfir vita á Íslandi 0 186695 1920793 1920769 2025-06-18T12:03:51Z Steinninn 952 bætti við myndum 1920793 wikitext text/x-wiki Eftirfarandi er '''listi yfir vita á Íslandi'''. Fyrstu vitarnir eru á suðvesturhorninu og svo farið sólarhringinn hringinn í kringum landið. {| class="wikitable sortable" ! style="background-color:#ddd" | Mynd ! style="background-color:#ddd" | Heiti ! style="background-color:#ddd" | Ljóseinkenni ! style="background-color:#ddd" | Ljóshorn ! style="background-color:#ddd" | Sjónar-lengd ! style="background-color:#ddd" | Ljós-hæð ! style="background-color:#ddd" | Vita-hæð ! style="background-color:#ddd" | Byggingarár ! style="background-color:#ddd" | Byggingarefni ! style="background-color:#ddd" | Hönnuður |- | [[Mynd:Leuchtturm Island1.jpg|100px]]|| [[Reykjanesviti]] || FI(2) W 30 s. || || 22 || 69 || 26.7 || 1907-1908 || Tilhöggvið grjót og steinsteypa || Frederik Kiørboe og Thorvald Krabbe |- | [[Mynd:Reykjanestá lighthouse.jpg|100dp]] || Reykjanes aukaviti || FI W 3 s. || || 9 || 24 || 4.8 || 1947 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Faro de Stafnes, Suðurnes, Islandia, 2014-08-13, DD 012.JPG|100dp]]|| [[Stafnesviti]] || FI(3) WR 15 s. || Rautt austan 2°, hvítt 2°-158°, rautt norðan 158° || 12 || 13 || 11.5 || 1925 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Sandgerdi Leuchtturm.jpg|100dp]]|| [[Sandgerðisviti]] || Oc WRG 6 s. || grænt sunnan 110.5°, hvítt 110,5°-111,5°, rautt 111,5°,-171°, grænt 171° || || 25 || 22 || 1921, 1945 (hækkaður) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Gardskagaviti.jpg|100dp]]|| [[Garðskagaviti]] || FI W 5 s. || || 15 || 29 || 28.6 || 1944 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Garðskagi aukaviti || F WRG || Grænt 24°-37.5°, Rautt 37.5°-41°, Hvítt 41°-50° || 10 || 24 || || || || |- | [[Mynd:Icelandic Lighthouse (4076128520).jpg|100dp]]|| [[Hólmsbergsviti]] || FI(2) WRG 20 s. || Rautt 145°, hvítt 145°-330°, grænt 330° || 16 || 35 || 12.7 || 1956, 1958 (tekin í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Vatnsnes lighthouse.jpg|100dp]] || Vatnsnesviti || FI(3) WR 10 s. || Hvítt 147°, rautt 147°-176°, hvítt 176°-342°, rautt 342° || 12 || 15 || 8.5 || 1921 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe |- | [[Mynd:2006-05-22-150054 Iceland Ásláksstaðir.jpg|100dp]]|| Gerðistangaviti || FI(2) WRG 10 s. || Grænt 34°-79°, hvítt 78°-236°, rautt 236°-263°, hvítt 263°-34° || 6 || 11 || 10.5 || 1918, 1919 (tekin í notkun) | Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | || Hafnarfjörður || || || || || 6 || 1913-1980 || || |- | [[Mynd:Álftanes lighthouse.jpg|100dp]] || Álftanesviti || Oc WRG 3 s. || grænt 147°-156.5°, hvítt 156.5°-157.5°, rautt 157.5°-167° || 8 || 5 || 4.7 || 1960 || Steinsteypa || Eggert Steinsen |- | || Bessastaðaviti || || || || || || 1961-1994 || || |- | [[Mynd:Near Reykjavík (3431092343).jpg|100dp]]|| [[Gróttuviti]] || FI(3) WRG 20 s. || grænt 25°-67°, hvítt 67°-217°, rautt 217°-281°, grænt 281°-294° || 15 || 24 || 24 || 1897 (gamli vitinn), 1947 (núverandi viti) | Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | || Sjómannaskólaviti || Iso WRG 4 s. || grænt 134°-154°, hvítt 154°-159.5°, rautt 159.5°-187°, hvítt 187°-194.5°, grænt 194.5°-204° || 16 || 72 || 42.5 || 1942-1944 || Steinsteypa || Sigurður Guðmundsson og Eiríkur Einarsson |- | [[Mynd:Engey beacon.jpg|100dp]]|| [[Engeyjarviti]] || FI WRG 5 s. || rautt 353°-359.5° hvítt 359.5°-7.5°, grænt 7.5°-122.5°, hvítt 122.5°-142°, rautt 142°-202°, grænt 202°-257° || 12 || 15 || 9 || 1937 || Steinsteypa || Sigurður Flygenring |- | [[Mynd:Hvaleyri lighthouse.jpg|100dp]] || Hvaleyrarviti || FI WRG 6 s. || rautt 57°, hvítt 57°-230°, grænt 230° || 6 || 6 || 3 || 1948 (var reyst á Bjargtöngum árið 1913) || Járnsteypa || S.H. Lundh & Co. í Kristjaníu í Noregi |- | [[Mynd:Krossvík lighthouse.jpg|100dp]] || Krossvíkurviti || Oc G 5 s. || || 10 || 8 || 6.5 || 1937 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson og Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Faros de Akranes, Vesturland, Islandia, 2014-08-14, DD 017.JPG|100dp]]|| [[Akranesviti]] || FI(2) WRG 20 s. || rautt 222°-351°, hvítt 351°-134°, rautt 134°-176°, grænt 176°-201° || 15 || 24 || 22.7 || 1918 (Gamli vitinn) 1943-1944 (núverandi viti), 1947 (tekin í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Þormóðsskersviti || LFI WRG 20 s. || rautt 109°-285°, grænt 285°-334°, hvítt 334°-109° || 11 || 34 || 22.3 || 1941-1942, 1947 (tekin í notkun) || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Miðfjarðarskersviti || || || || || 6.5 || 1939-1984 || Járnsteypa || |- | [[Mynd:Þjófaklettar lighthouse.jpg|100dp]] || Þjófaklettaviti || FI(2) WRG 10 s. || grænt 15°-44°, hvítt 44°-48°, rautt 48°-195° || 11 || 11 || 4 || 1987 || Trefjaplast || Sænska vitamálastofnunin |- | [[Mynd:Rauðanes lighthouse.jpg|100dp]] || [[Rauðanesviti]] || FI WRG 5 s. || Grænt 3.5°, hvítt 3.5°-8.5°, rautt 8.5° || 10 || 8 || 3.5 || 1940 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Kirkjuhóll lighthouse.jpg|100dp]] || Kirkjuhólsviti || FI WRG 10 s. || rautt 69.5°-105°, myrkur 105°-282°, grænt 282°-326°, hvítt 326°-69.5° || 15 || 31 || 5.9 || 1952 || Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | [[Mynd:Arnarstapi lighthouse.jpg|100dp]] || [[Arnarstapaviti]] || LFI WRG 5 s. || rautt 201°, grænt 201°-265°, hvítt 265°-340° || 11 || 18 || 3 || 1941 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Lighthouse Malarrif at Snæfellsnes peninsula.jpg|100dp]]|| [[Malarrifsviti]] || FI(4) WRG 30 s. || rautt 251°-265°, hvítt 265°-105° || 16 || 31 || 24.5 || 1917 (gamli vitinn), 1946 (núverandi viti) | Steinsteypa || Ágúst Pálsson |- | [[Mynd:Svörtuloft Lighthouse (2024).jpg|100dp]]|| [[Svörtuloftaviti]] || FI(2) W 10 s. || || 10 || 28 || 12.8 || 1914 (gamli vitinn) 1930 (tekinn í notkun 1931) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Öndverðarnes lighthouse.jpg|100dp]] || Öndverðarnesviti || FI W 3 s. || Vitinn hverfur fyrir sunnan 30° || 8 || 11 || 6.5 || 1973 || Steinsteypa || Aðalsteinn Júlíusson |- | || Töskuviti || FI G 3 s. || || 6 || 11 || 15 || 1981 || Stál og trefjaplast || Steingrímur Arason |- | [[Mynd:Ólafsvík Lighthouse.jpg|100dp]] || Ólafsvíkurviti || FI WRG 5 s. || rautt 143°, hvítt 143°-173°, grænt 173°-222°, rautt 222°-231°, grænt 231° || 12 || 15 || 3 || 1943 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Krossnes lighthouse.jpg|100dp]] || Krossnesviti || FI(4) WRG 20 s. || Rautt 97°, hvítt 97°-128.5°, grænt 128.5°-139°, hvítt 139°-171.5°, rautt 171.5°-220°, hvítt 220°-225°, grænt 225°-281°, hvítt 281°-306°, rautt 306° || 13 || 21 || 9.3 || 1926 || steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Grundarfjarðarviti || || || || || || 1942-2000 || steinsteypa || |- | || Höskuldseyjarviti || FI WRG 6 s. || Hvítt, 60°-64.5°, rautt 64.5°-97.5°, hvítt 97.5°-155.5°, grænt 155.5°-240°, hvítt 240°-247°, rautt 247°-350.5°, grænt 350.5°-60° || 10 || 13 || 10.6 || 1926-1948 (gamli vitinn) 1948 (núverandi viti) || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Lighthouse on Elliðaey (Breiðafjörður) Iceland M74A1913.jpg|100dp]]|| Elliðaeyjarviti || FI WRG 10 s. || hvítt 75°-87°, grænt 87°-118°, hvítt 118°-126°, rautt 126°-152°, hvítt 152°-156°, grænt 156°-320°, rautt 320-75° || 12 || 45 || 8 || 1902 (fyrsti vitinn), 1905 (viti nr 2.), 1921 (viti nr 3.) 1951 (núverandi viti) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Lighthouse on Sugandisey (Breiðafjörður) Iceland.JPG|100dp]]|| Súgandiseyjarviti || FI WRG 3 s. || grænt 107°, hvítt 107°-110°, rautt 110°-157°, hvítt 157°-160°, hrænt 160° || 6 || 30 || 3 || 1948 (ljóshús á Gróttuvita frá 1897-1947) || Járnsteypa || Danska vitamálastofnunin |- | || Öxneyjarviti || || || || || || 1971-1996 || || |- | [[Mynd:2019-08-15 01 Klofningur Lighthouse (also called Klofningsviti) near Flatey Island, Iceland.jpg|100dp]]|| Klofningsviti || FI(2) WRG 15 s. || hvítt 355.5°-357.5°, rautt 357.5°-12.5°, hvítt 12.5°-28°, grænt 28°-59°, hvítt 59°-61°, rautt 61°-128°, grænt 128°-246°, hvítt 246°-249°, rautt 249°-295°, hvítt 295°-298°, grænt 298°-355.5° || 7 || 15 || 9.3 || 1926 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Miðleiðarskersviti || FI W 8 s. || || 5 || 7 || 3 || 1955 || Timbur || Axel Sveinsson |- | || Skarfaklettsviti || FI W 3 s. || || 5 || 7 || 3 || 1958 || Timbur || Axel Sveinsson |- | || Skorarviti || FI W 5 s. || || 7 || 26 || 8.8 || 1953, 1954 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Bjargtangar.JPG|100dp]]|| Bjargtangaviti || FI(3)W 15 s. || || 16 || 60 || 5.9 || 1913 (fyrsti vitinn), 1948 (núverandi viti) | Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | [[Mynd:Háanes lighthouse.jpg|100dp]] || [[Ólafsviti|Ólafsviti í Patreksfirði]] || LFI WRG 20 s. || grænt 124°, hvítt 124°-179°, rautt 179°-203°, hvítt 282°-299°, rautt 299° || 15 || 26 || 14.4 || 1943, 1947 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || [[Kópanesviti]] || FI(2)W 5 s. || || 7 || 25 || 6.4 || 1971 || Steinsteypa og trefjaplast || Aðalsteinn Júlíusson |- | || [[Langanesviti í Arnarfirði]] || FI WRG 15 s. || grænt 40°, hvítt 40°-125°, rautt 125° || 10 || 23 || 4.8 || 1949 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Svalvogaviti || LFI(2) WRG 20 s. || grænt 48°, hvítt 48°-181°, rautt 181° || 11 || 54 || 6.3 || 1920 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | || Fjallaskagaviti || FI W 5 s. || || 12 || 19 || 12.7 || 1954 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || [[Sauðanesviti í Súgandafirði|Sauðanesviti við Súgandafjörð]] || FI W 20 s. || || 7 || 46 || 4.7 || 1964 || Trefjaplast || DE-NO-FA A/S Fredrikstad, Noregi |- | || [[Galtarviti]] || FI W 10 s. || || 12 || 32 || 13.7 || 1920 (fyrsti vitinn) 1959 (núverandi viti) | Steinsteypa || Eggert Steinsen |- | [[Mynd:Bolungarvik 01.jpg|100dp]]|| Óshólaviti || FI(3) WR 20 s. || rautt 83°-137°, hvítt 137°-293° || 15 || 30 || 6.4 || 1937 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Arnarnes 1.JPG|100dp]] || Arnarnesviti || LFI WRG 10 s. || grænt 41°-135°, hvítt 135°-165°, rautt 165°-191°, grænt 191°-274.5°, hvítt 274.5°-279°, rautt 279°-311° || 15 || 64 || 5.4 || 1921 || Bárujárnsklædd járngrind || Thorvald Krabbe |- | || [[Æðeyjarviti]] || FI(2) WRG 22 s. || || 15 || 26 || 12.8 || 1944, 1949 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Sléttueyrarviti || FI(2) WRG 10 s. || grænt norðan 277°, hvítt 277°-287°, rautt 287°-12°, hvítt vestan 12°. Hverfur norðan 93° || 7 || 7 || 4.85 || 1949 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Straumnesviti-lighthouse-Iceland.jpg|100dp]]|| [[Straumnesviti]] || FI W 4 s. || || 10 || 30 || 23.3 || 1919, 1930 (breytt) | Járngrind og steinsteypa || Thorvald Krabbe, Sigurður Thoroddsen, Benedikt Jónasson og Axel Sveinsson |- | || [[Hornbjargsviti]] || FI(2) W 20 s. || || 12 || 31 || 10.2 || 1930 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Selsker lighthouse (cropped).jpg|100dp]] || Selskersviti || Mo(N) W 30 s. || || 10 || 23 || 18.4 || 1943, 1947 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Seljanesviti.jpg|100dp]] || Seljanesviti || || || || || 3 || 1932-1992 || Steinsteypa || |- | [[Mynd:Gjögur lighthouse.jpg|100dp]] || [[Gjögurviti]] || FI(4) WRG 30 s. || rautt 130°-204°, hvítt 204°-248°, grænt 248°-296°, hvítt 296°-333°, rautt 333°-44° hvítt vestan 44° || 15 || 39 || 24 || 1921 || Stál || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | || Bjarnarfjarðarviti || || || || || 2.3 || 1948-1995 (lagður niður 1992) || || |- | [[Mynd:Grímsey lighthouse SF.jpg|100dp]] || Grímseyjarviti í Steingrímsfirði || FI WRG 10 s. || rautt 192°-235°, hvítt 235°-241°, grænt 241°-266°, rautt 266°-298°, hvítt 298°-310°, grænt 310°-330°, rautt 330°-64°, hvítt 64°-73°, grænt 73°-192° norður yfir sundið || 10 || 82 || 10.3 || 1949 || Steinsteypa || Einar Stefánsson |- | [[Mynd:Malarhorn lighthouse.jpg|100dp]] || [[Malarhornsviti]] || FI(2) WRG 15 s. || rautt 218°-245°, hvítt 245°-258°, grænt 258°-336°, hvítt 366°-11°, rautt 11°-82° || 15 || 27 || 3 || 1948 || Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | [[Mynd:Hólmavík lighthouse.jpg|100dp]] || Hólmarvíkurviti || FI WRG 5 s. || rautt norðan 299°, hvítt 299°-308°, grænt sunnan 308° || 13 || 12 || 3 || 1914, 1915 (tekinn í notkun) | Járnsteypa || S.H. Lundh & Co. í Kristjaníu í Noregi |- | [[Mynd:Skarðsviti Lighthouse Iceland 02.jpg|100dp]]|| [[Skarðsviti]] || FI(3) WRG 30 s. || grænt sunnan 64°, rautt 64°-94°, grænt 94°-151°, hvítt 151°-157°, rautt 157°-169°, hvítt 169°-176°, grænt austan 176° || 16 || 53 || 14 || 1950, 1951 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Kálfshamarsvík2010.jpg|100dp]]|| Kálfshamarsviti || LFI(2) WRG 20 s. || grænt austan 349°, hvítt 349°-4°, rautt 34°-34°, hvítt 34°-155°, rautt austan 155° || 15 || 21 || 16.3 || 1940, 1942 (tekin í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Skagatá lighthouse.jpg|100dp]] || Skagatáarviti || FI W 10 s. || || 13 || 18 || 9.1 || 1935 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Hegranes lighthouse.jpg|100dp]] || Hegranesviti || LFI WRG 15 s. || rautt 39°-58°, hvítt 58°-75°, grænt 75°-154°, hvítt 154°-158°, rautt 158°-169°, hvítt 169°-176°, grænt 176°-232°, rautt 232°-263° || 15 || 23 || 9.6 || 1935, 1936 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Málmeyjarviti || FI(2) WRG 15 s. || grænt 346°-354°, hvítt 354°-23°, rautt 23°-77°, grænt 77°-122°, hvítt 122°-154°, rautt 154°-166° || 11 || 41 || 9.6 || 1937, 1938 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Straumnes lighthouse.jpg|100dp]] || Straumnesviti í Sléttuhlíð || FI WRG 6 s. || rautt 54°-84°, hvítt 84°-95°, grænt 95°-125.5°, hvítt 125.5°-193°, rautt 193°-209.5°, hvítt 209.5°-266°, grænt 266°-236.5°, hvítt 236.5°-250.5°, rautt 250.5°-266° || 10 || 20 || 8 || 1940, 1942 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:2014-04-29 12-34-15 Iceland - Siglufirði Siglufjörður.JPG|100dp]]|| Sauðanesviti nyrðri || FI(3) WR 20 s. || rautt austan 75°, hvítt 75°-211°, rautt austan 221° || 16 || 37 || 10.5 || 1933-1934 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Selvíkurnef lighthouse.jpg|100dp]]||| [[Selvíkurnefsviti]] || FI WRG 5 s. || Hvítt 27°-77°, grænt 77°-153°, hvítt 153°-160°, rautt 160°-205° || 13 || 20 || 8.5 || 1930, 1931 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Siglunesviti || FI W 7.5 s. || || 12 || 51 || 9.7 || 1908 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe |- | || Bríkurviti || FI(3) W 10 s. || || 6 || 58 || 4 || 1966 || Trefjaplast || DE-NO-FA A/S Fredrikstad, Noregi |- | [[Mynd:Hrólfssker lighthouse (cropped).jpg|100dp]] || Hrólfsskersviti || FI W 3 s. || || 8 || 18 || 15.4 || 1951 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Hrísey lighthouse.jpg|100dp]] || [[Hríseyjarviti]] || FI WRG 8 s. || hvítt 180°-190°, rautt 190°-265°, grænt 265°-325°, hvítt 325°-332°, rautt 332°-43°, grænt 43°-145°, hvítt 145°-166°, rautt 166°-188° || 15 || 113 || 8.3 || 1920 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | [[Mynd:Hjalteyri03.jpg|100dp]]|| Hjalteyrarviti || FI(2) WRG 20 s. || grænt 135°-153°, hvítt 153°-338°, rautt 338°-360° || 12 || 13 || 12.5 || 1920 || Stál || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | [[Mynd:Svalbarðseyri lighthouse.jpg|100dp]] || Svalbarðseyrarviti || LFI WRG 6 s. || grænt austan 346°, hvítt 346°-65°, grænt 65°-161°, hvítt 161°-170°, rautt austan 170° | 11 || 9 || 7.5 || 1920, 1933 (anddyri bætt við) | Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | || Gjögurtáarviti || FI(2) W 10 s. || || 8 || 28 || 4 || 1970 || Trefjaplast || DE-NO-FA A/S Fredrikstad, Noregi |- | || Grímseyjarviti nyrðri || FI W 20 s. || || 15 || 27 || 9.6 || 1937, 1938 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Flatey lighthouse.jpg|100dp]] || Flateyjarviti || FI(3) W 15 s. || || 10 || 25 || 9.5 || 1963 || Steinsteypa || Skarphéðinn Jóhannsson |- | [[Mynd:Húsavík lighthouse.jpg|100dp]] || [[Húsavíkurviti]] || FI WRG 2,5 s. || grænt austan 37°, hvítt 37°-157°, rautt austan 157° || 15 || 49 || 11.5 || 1956 || Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | || Lundeyjarviti || FI W 5 s. || || 7 || 45 || 4 || 1977 || Trefjaplast || Sænska vitamálastofnunin |- | [[Mynd:Tjörnes lighthouse.jpg|100dp]] || Tjörnesviti || FI(2) W 15 s. || || 16 || 33 || 12.6 || 1929 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Mánáreyjaviti í Háey || FI W 10 s. || || 6 || 38 || 4 || 1982 || Trefjaplast || Sænska vitamálastofnunin |- | || [[Kópaskersviti]] || FI WRG 20 s. || rautt austan 153°, hvítt 153°-352°, grænt austan 352° || 14 || 19 || 14 || 1945, 1951 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Rauðanúpsviti || Mo(R) W 20 s. || || 16 || 66 || 7.9 || 1958 || Steinsteypa || Eggert Steinsen |- | || Rifstangaviti || || || || || 16 || 1911-1953 || || |- | || [[Hraunhafnartangaviti]] || Mo(N) WR 30 s. || rautt sunnan 105°, hvítt 105°-209°, rautt sunnan 290° || 10 || 20 || 18.5 || 1945, 1951 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Raufarhöfn lighthouse.jpg|100dp]] || [[Raufarhafnarviti]] || FI(3) WRG 20 s. || rautt 165°-233°, hvítt 233°-294°, grænt 294°-345° || 9 || 33 || 9.6 || 1931 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Raufarhöfn || Oc G 5 s. || || || 4.5 || 3 || 1951 || Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | || Melrakkanesviti || FI WR 12 s. || rautt vestan 156°, hvítt austan 156° || 9 || 19 || 11.5 || 1956 || Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | || Grenjanesviti || LFI W 20 s. || || 15 || 24 || 19.5 || 1941, 1945 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Langanesviti || FI(2) W 10 s. || || 10 || 53 || 9.5 || 1950 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Digranes lighthouse.jpg|100dp]] || Digranesviti || FI WRG 20 s. || rautt sunnan 70°, hvítt 70°-270°, grænt sunnan 270° || 15 || 27 || 18.4 || 1943, 1947 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Kolbeinstangi lighthouse.jpg|100dp]] || [[Kolbeinstangaviti]] || LFI WRG 10 s. || grænt 205°-217°, hvítt 217°-223.5°, rautt 223°.5-237°, hvítt 237°-246°, grænt 246°-258°, hvítt 258°-264°, rautt 264°-355°, grænt 355°-28°, hvítt 28°-30°, rautt vestan 30° || 15 || 32 || 19.5 || 1942, 1944 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Bjarnareyjarviti || FI(3) W 20 s. || || 10 || 31 || 7.5 || 1944 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Kögurviti || FI WRG 15 s. || rautt vestan 165°, hvítt 165°-303°, grænt vestan 303° || 8 || 19 || 9.2 || 1945, 1951 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Glettinganesviti || LFI(2) W 30 s. || || 12 || 25 || 19.2 || 1931 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Seyðisfjörður - Höfn, light house (6808906477).jpg|100dp]]|| Brimnesviti || FI(2) WRG 10 s. || grænt 225°-253°, hvítt 253°-283°, rautt 283°-314°, grænt 314°-69°, hvítt 69°-73°, rautt 73°-90° || 8 || 12 || 6.5 || 1938 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Dalatangaviti || FI W 5 s. || || 14 || 19 || 9.5 || 1908, 1917 (hljóðviti byggður), 1959 (radíóviti) || Steinsteypa || Thorvald Krabbe (ljósvitinn), Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal (Hljóðvitann), Eggert Steinsen (radíóvitinn) |- | || Norðfjarðarhornsviti || FI W 15 s. || || 6 || 14 || 4 || 1964 || Stál || Aðalsteinn Júlíusson |- | [[Mynd:Norðfjörður lighthouse.jpg|100dp]] || [[Norðfjarðarviti]] || FI(2) WR 7 s. || hvítt 214°-242°, rautt 242°-334°, hvítt 334°-46° || 15 || 38 || 7.8 || 1952 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Seleyjarviti || FI(3) WRG 25 s. || rautt 8°-37°, grænt 37°-65°, hvítt 65°-85°, rautt 85°-188°, hvítt 188°-8° || 8 || 27 || 13.5 || 1956 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Vattarnesviti || FI(2) WRG 15 s. || grænt 90°-127°, hvítt 127°-136°, rautt 136°-159°, grænt 159°-216°, hvítt 216°-232°, rautt 232°-256°, hvítt 256°-286°, rautt 286°-337°, hvítt 337°-347°, grænt 347°-360° | 15 || 26 || 12.3 || 1957 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Grímuviti || FI W 8 s. || || 12 || 23 || 3 || 1961 || Trefjaplast || DE-NO-FA A/S Fredrikstad, Noregi |- | || Mjóeyrarviti við Eskifjörð || FI W 2 s. || || 5 || 5 || 4 || 1927 || Steinsteypa || óþekktur |- | [[Mynd:Hafnarnes beacon.jpg|100dp]]|| [[Hafnarnesviti|Hafnarnesviti við Fáskrúðsfjörð]] || FI WRG 20 s. || Grænt sunnan 126°, hvítt 126°-194°, rautt 194°-257°, hvítt 258°-314°, grænt sunnan 314° || 12 || 16 || 6.5 || 1938 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Mjóeyrarviti við Fáskrúðsfjörð || FI W 5 s. || || 5 || 5 || 4 || 1925 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe |- | || [[Landahólsviti]] || FI WRG 4 s. || grænt 224°-272°, hvítt 272°-285°, rautt 285°-349°, hvítt 349°-351°, grænt 351°-84° || 15 || 23 || 9.5 || 1953 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Kambanesviti || FI(4) WRG 20 s. || grænt 189°-218°, rautt 218°-230°, hvítt 230°-235°, grænt 235°-270°, hvítt 270°-284°, rautt 284°-298°, hvítt 298°-320°, grænt 320°-334°, hvítt 334°-359°, rautt 359°-34°, grænt 34°-69° || 16 || 26 || 11.3 || 1922 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | [[Mynd:Selnes ligthouse.jpg|100dp]] || [[Selnesviti]] || FI WRG 8 s. || rautt 252°-267.5°, grænt 267.5°-304°, hvítt 304°-309°, rautt 309°-345°, grænt 345°-16°, hvítt 16°-30° | 11 || 12 || 9 || 1942, 1943 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Hlöðuviti || || || || || || 1922-1958 (fyrsti vitinn), 1957 (nýr viti reistur), 1958 (tekinn í notkun), 1984 (eyðilagðist) || || |- | [[Mynd:Lighthouse at Streiti DSCF4288.jpg|100dp]] || [[Streitisviti]] || FI(3) WRG 20 s. || grænt 176°-217°, hvítt 217°-222°, rautt 222°-281°, hvítt 281°-340°, grænt 340°-3°, rautt 3°-38°, hvítt 38°-40°, grænt 40°-°58 || 14 || 17 || 2 || 1984 || Steinsteypa || Steingrímur Arason |- | [[Mynd:Karlsstaðatangi lighthouse.jpg|100dp]] || Karlsstaðatangaviti || FI(2) WRG 10 s. || grænt 270°-282°, rautt 282°-298°, hvítt 298°-315°, grænt 315°-332°, rautt 332°-42°, hvítt 42°-47°, grænt 47°-90° || 11 || 11 || 5.5 || 1922 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | [[Mynd:Djupivogur beacon.jpg|100dp]]|| Æðarsteinsviti || FI WRG 5 s. || grænt 134°-146°, hvítt 146°-149°, rautt 149°-259°, hvítt 259°-260°, grænt 260°-287°, rautt 287°-329° || 11 || 12 || 5.5 || 1922 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | || Ketilsflesjarviti || FI(3) WRG 15 s. || rautt 197°-210°, hvítt 210°-217°, grænt 217°-255°, hvítt 255°-267°, rautt 267-329°, hvítt 329-2°, grænt vestan 2° || 7 || 18 || 14.3 || 1945 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Papeyjarviti || FI WRG 10 s. || hvítt 184°-188°, grænt 188°-214°, rautt 214°-228°, hvítt 228°-240°, grænt 240°-252°, hvítt 252°-27°, rautt 27°-74°, hrænt 74°-137°, rautt 137°-184° || 12 || 62 || 8 || 1922 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | || Hrómundareyjarviti || || || || || || 1922-1945 || || |- | [[Mynd:Hvalnes lighthouse.jpg|100dp]] || [[Hvalnesviti]] || FI(2) W 20 s. || || 15 || 27 || 11.5 || 1954, 1955 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | [[Mynd:Stokksnes lighthouse and the raging ocean (16283451759) (cropped).jpg|100dp]]|| Stokksnesviti || FI(3) WRG 30 s. || grænt 209°-245°, hvítt 245°-53°, rautt 53°-80°, grænt norðan 80° || 16 || 32 || 19.5 || 1946 || Steinsteypa || Ágúst Pálsson |- | [[Mynd:Hvanney lighthouse.jpg|100dp]] || Hvanneyjarviti || FI WRG 5 s. || grænt 125°-274°, hvítt 274°-286°, rautt 286°-17°, hvítt 17°-31°, grænt 31°-95° || 12 || 15 || 9.1 || 1922, 1938 (hækkaður) | Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal. Benedikt Jónasson (1938 breytingar) |- | [[Mynd:Hellir lighthouse.jpg|100dp]] || Hellisviti || FI(3) WRG 15 s. || rautt 252°-315°, hvítt 315°-328°, grænt 328°-30°, rautt 30°-43° || 13 || 17 || 6 || 1952 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Suðurfjörutangaviti || FI WRG 1.5 s. || rautt 197°-218°, grænt 218°-271.5°, hvítt 271.5°-272.5°, rautt 272.5°-288° || 5 || 8 || 6.4 || 1992 || Steinsteypa || Guðjón Scheving Tryggvason |- | || Hrollaugseyjaviti || FI W 20 s. || || 9 || 24 || 15.6 || 1953, 1954 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Ingólfshöfðaviti || FI(2) W 10 s. || || 17 || 75 || 12.5 || 1948 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Skaftárósviti || FI W 3 s. || || 14 || 20 || 19.5 || 1953 (reistur 1911) || Stál || Thorvald Krabbe |- | || Skarðsfjöruviti || Mo(C) W 30 s. || || 15 || 25 || 22 || 1959 || Stál || Steingrímur Arason |- | || Alviðruhamraviti || Mo(R) W 20 s. || || 16 || 33 || 20.5 || 1929 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|100dp]]|| Dyrhólaeyjarviti || FI W 10 s. || || 27 || 123 || 12.7 || 1927 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe, Guðjón Samúelsson og Benedikt Jónasson |- | || Bakkafjöruviti || FI W 3 s. || || 7 || 15 || 7 || 1984 || Stálsúla á Steinsteyptu húsi || Guðjón Scheving Tryggvason |- | [[Mynd:The lighthouse on the southern point of Heimaey.jpg|100dp]] || Stórhöfðaviti || FI(3) W 20 s. || || 16 || 125 || 7.2 || 1906 || Steinsteypa || Danska vitamálastofnunin |- | [[Mynd:Faxasker from the ferry Herjolfur (cropped).jpg|100dp]] || Faxaskersviti || FI W 7 s. || || 6 || 12 || 6 || 1950 || Steinsteypa og stálgrind || óþekktur |- | [[Mynd:Faro Urða, Heimaey, Islas Vestman, Suðurland, Islandia, 2014-08-17, DD 072 (cropped).JPG|100dp]]|| Urðarviti || FI(3) WRG 15 s. || rautt 137°-182°, hvítt 182°-206°, grænt 206°-257°, hvítt 257°-290°, rautt 290°-335°, hvítt 335°-15°, grænt 15°-60° || 15 || 30 || 7 || 1986 || Steinsteypa og trefjaplast || Steingrímur Arason |- | || Geirfuglaskersviti || FI W 15 s. || || 7 || 55 || 3.2 || 1956 || Járnklædd timburgrind || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Thridrangar Lighthouse, Southern Iceland - panoramio.jpg|100dp]]|| Þrídrangaviti || Mo(N) W 30 s. || || 9 || 34 || 7.4 || 1939, 1942 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Surtseyjarviti || || || || || 3.5 || 1973-1973 || Steinsteypa || |- | [[Mynd:Knarrarósviti Lighthouse.jpg|100dp]]|| [[Knarrarósviti]] || LFI W 30 s. || || 16 || 30 || 26.2 || 1938-1939 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Hafnarnes lighthouse.jpg|100dp]] || Hafnarnesviti í Þorlákshöfn || FI W 3 s. || || 12 || 12 || 8.3 || 1951 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Selvogur lighthouse.jpg|100dp]] || [[Selvogsviti]] || FI(2) W 10 s. || || 14 || 21 || 19.1 || 1930, 1931 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Krísuvíkurberg lighthouse.jpg|100dp]] || Krýsuvíkurbergsviti || FI W 10 s. || || 9 || 61 || 5 || 1965 || Trefjaplast || DE-NO-FA A/S Fredrikstad, Noregi |- | [[Mynd:Faro de Hopsnes, Suðurland, Islandia, 2014-08-13, DD 081.JPG|100dp]]|| Hópsnesviti || LFI(3) WRG 20 s. || grænt land-272°, hvítt 272°-69°, rautt 69°-94°, hvítt 94°-land || 13 || 16 || 8.7 || 1928 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |} ==Heimildir== *{{Bókaheimild|titill=Vitar á Íslandi|höfundur=Kristján Sveinsson|ár=2002}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi|!]] [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi|Vitar]] 4m0a25sla1qninm0t0ezowx4p18mp35 1920796 1920793 2025-06-18T12:09:24Z Steinninn 952 bætti við enn fleiri myndum 1920796 wikitext text/x-wiki Eftirfarandi er '''listi yfir vita á Íslandi'''. Fyrstu vitarnir eru á suðvesturhorninu og svo farið sólarhringinn hringinn í kringum landið. {| class="wikitable sortable" ! style="background-color:#ddd" | Mynd ! style="background-color:#ddd" | Heiti ! style="background-color:#ddd" | Ljóseinkenni ! style="background-color:#ddd" | Ljóshorn ! style="background-color:#ddd" | Sjónar-lengd ! style="background-color:#ddd" | Ljós-hæð ! style="background-color:#ddd" | Vita-hæð ! style="background-color:#ddd" | Byggingarár ! style="background-color:#ddd" | Byggingarefni ! style="background-color:#ddd" | Hönnuður |- | [[Mynd:Leuchtturm Island1.jpg|100px]]|| [[Reykjanesviti]] || FI(2) W 30 s. || || 22 || 69 || 26.7 || 1907-1908 || Tilhöggvið grjót og steinsteypa || Frederik Kiørboe og Thorvald Krabbe |- | [[Mynd:Reykjanestá lighthouse.jpg|100dp]] || Reykjanes aukaviti || FI W 3 s. || || 9 || 24 || 4.8 || 1947 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Faro de Stafnes, Suðurnes, Islandia, 2014-08-13, DD 012.JPG|100dp]]|| [[Stafnesviti]] || FI(3) WR 15 s. || Rautt austan 2°, hvítt 2°-158°, rautt norðan 158° || 12 || 13 || 11.5 || 1925 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Sandgerdi Leuchtturm.jpg|100dp]]|| [[Sandgerðisviti]] || Oc WRG 6 s. || grænt sunnan 110.5°, hvítt 110,5°-111,5°, rautt 111,5°,-171°, grænt 171° || || 25 || 22 || 1921, 1945 (hækkaður) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Gardskagaviti.jpg|100dp]]|| [[Garðskagaviti]] || FI W 5 s. || || 15 || 29 || 28.6 || 1944 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Garðskagi aukaviti || F WRG || Grænt 24°-37.5°, Rautt 37.5°-41°, Hvítt 41°-50° || 10 || 24 || || || || |- | [[Mynd:Icelandic Lighthouse (4076128520).jpg|100dp]]|| [[Hólmsbergsviti]] || FI(2) WRG 20 s. || Rautt 145°, hvítt 145°-330°, grænt 330° || 16 || 35 || 12.7 || 1956, 1958 (tekin í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Vatnsnes lighthouse.jpg|100dp]] || Vatnsnesviti || FI(3) WR 10 s. || Hvítt 147°, rautt 147°-176°, hvítt 176°-342°, rautt 342° || 12 || 15 || 8.5 || 1921 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe |- | [[Mynd:2006-05-22-150054 Iceland Ásláksstaðir.jpg|100dp]]|| Gerðistangaviti || FI(2) WRG 10 s. || Grænt 34°-79°, hvítt 78°-236°, rautt 236°-263°, hvítt 263°-34° || 6 || 11 || 10.5 || 1918, 1919 (tekin í notkun) | Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | || Hafnarfjörður || || || || || 6 || 1913-1980 || || |- | [[Mynd:Álftanes lighthouse.jpg|100dp]] || Álftanesviti || Oc WRG 3 s. || grænt 147°-156.5°, hvítt 156.5°-157.5°, rautt 157.5°-167° || 8 || 5 || 4.7 || 1960 || Steinsteypa || Eggert Steinsen |- | [[Mynd:Bessastaðakirkja Álftanes.jpg|100dp]] || Bessastaðaviti || || || || || || 1961-1994 || || |- | [[Mynd:Near Reykjavík (3431092343).jpg|100dp]]|| [[Gróttuviti]] || FI(3) WRG 20 s. || grænt 25°-67°, hvítt 67°-217°, rautt 217°-281°, grænt 281°-294° || 15 || 24 || 24 || 1897 (gamli vitinn), 1947 (núverandi viti) | Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | [[Mynd:Nautical College01.jpg|100dp]] || Sjómannaskólaviti || Iso WRG 4 s. || grænt 134°-154°, hvítt 154°-159.5°, rautt 159.5°-187°, hvítt 187°-194.5°, grænt 194.5°-204° || 16 || 72 || 42.5 || 1942-1944 || Steinsteypa || Sigurður Guðmundsson og Eiríkur Einarsson |- | [[Mynd:Engey beacon.jpg|100dp]]|| [[Engeyjarviti]] || FI WRG 5 s. || rautt 353°-359.5° hvítt 359.5°-7.5°, grænt 7.5°-122.5°, hvítt 122.5°-142°, rautt 142°-202°, grænt 202°-257° || 12 || 15 || 9 || 1937 || Steinsteypa || Sigurður Flygenring |- | [[Mynd:Hvaleyri lighthouse.jpg|100dp]] || Hvaleyrarviti || FI WRG 6 s. || rautt 57°, hvítt 57°-230°, grænt 230° || 6 || 6 || 3 || 1948 (var reyst á Bjargtöngum árið 1913) || Járnsteypa || S.H. Lundh & Co. í Kristjaníu í Noregi |- | [[Mynd:Krossvík lighthouse.jpg|100dp]] || Krossvíkurviti || Oc G 5 s. || || 10 || 8 || 6.5 || 1937 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson og Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Faros de Akranes, Vesturland, Islandia, 2014-08-14, DD 017.JPG|100dp]]|| [[Akranesviti]] || FI(2) WRG 20 s. || rautt 222°-351°, hvítt 351°-134°, rautt 134°-176°, grænt 176°-201° || 15 || 24 || 22.7 || 1918 (Gamli vitinn) 1943-1944 (núverandi viti), 1947 (tekin í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Þormóðsskersviti || LFI WRG 20 s. || rautt 109°-285°, grænt 285°-334°, hvítt 334°-109° || 11 || 34 || 22.3 || 1941-1942, 1947 (tekin í notkun) || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Miðfjarðarskersviti || || || || || 6.5 || 1939-1984 || Járnsteypa || |- | [[Mynd:Þjófaklettar lighthouse.jpg|100dp]] || Þjófaklettaviti || FI(2) WRG 10 s. || grænt 15°-44°, hvítt 44°-48°, rautt 48°-195° || 11 || 11 || 4 || 1987 || Trefjaplast || Sænska vitamálastofnunin |- | [[Mynd:Rauðanes lighthouse.jpg|100dp]] || [[Rauðanesviti]] || FI WRG 5 s. || Grænt 3.5°, hvítt 3.5°-8.5°, rautt 8.5° || 10 || 8 || 3.5 || 1940 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Kirkjuhóll lighthouse.jpg|100dp]] || Kirkjuhólsviti || FI WRG 10 s. || rautt 69.5°-105°, myrkur 105°-282°, grænt 282°-326°, hvítt 326°-69.5° || 15 || 31 || 5.9 || 1952 || Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | [[Mynd:Arnarstapi lighthouse.jpg|100dp]] || [[Arnarstapaviti]] || LFI WRG 5 s. || rautt 201°, grænt 201°-265°, hvítt 265°-340° || 11 || 18 || 3 || 1941 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Lighthouse Malarrif at Snæfellsnes peninsula.jpg|100dp]]|| [[Malarrifsviti]] || FI(4) WRG 30 s. || rautt 251°-265°, hvítt 265°-105° || 16 || 31 || 24.5 || 1917 (gamli vitinn), 1946 (núverandi viti) | Steinsteypa || Ágúst Pálsson |- | [[Mynd:Svörtuloft Lighthouse (2024).jpg|100dp]]|| [[Svörtuloftaviti]] || FI(2) W 10 s. || || 10 || 28 || 12.8 || 1914 (gamli vitinn) 1930 (tekinn í notkun 1931) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Öndverðarnes lighthouse.jpg|100dp]] || Öndverðarnesviti || FI W 3 s. || Vitinn hverfur fyrir sunnan 30° || 8 || 11 || 6.5 || 1973 || Steinsteypa || Aðalsteinn Júlíusson |- | || Töskuviti || FI G 3 s. || || 6 || 11 || 15 || 1981 || Stál og trefjaplast || Steingrímur Arason |- | [[Mynd:Ólafsvík Lighthouse.jpg|100dp]] || Ólafsvíkurviti || FI WRG 5 s. || rautt 143°, hvítt 143°-173°, grænt 173°-222°, rautt 222°-231°, grænt 231° || 12 || 15 || 3 || 1943 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Krossnes lighthouse.jpg|100dp]] || Krossnesviti || FI(4) WRG 20 s. || Rautt 97°, hvítt 97°-128.5°, grænt 128.5°-139°, hvítt 139°-171.5°, rautt 171.5°-220°, hvítt 220°-225°, grænt 225°-281°, hvítt 281°-306°, rautt 306° || 13 || 21 || 9.3 || 1926 || steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Grundarfjarðarviti || || || || || || 1942-2000 || steinsteypa || |- | || Höskuldseyjarviti || FI WRG 6 s. || Hvítt, 60°-64.5°, rautt 64.5°-97.5°, hvítt 97.5°-155.5°, grænt 155.5°-240°, hvítt 240°-247°, rautt 247°-350.5°, grænt 350.5°-60° || 10 || 13 || 10.6 || 1926-1948 (gamli vitinn) 1948 (núverandi viti) || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Lighthouse on Elliðaey (Breiðafjörður) Iceland M74A1913.jpg|100dp]]|| Elliðaeyjarviti || FI WRG 10 s. || hvítt 75°-87°, grænt 87°-118°, hvítt 118°-126°, rautt 126°-152°, hvítt 152°-156°, grænt 156°-320°, rautt 320-75° || 12 || 45 || 8 || 1902 (fyrsti vitinn), 1905 (viti nr 2.), 1921 (viti nr 3.) 1951 (núverandi viti) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Lighthouse on Sugandisey (Breiðafjörður) Iceland.JPG|100dp]]|| Súgandiseyjarviti || FI WRG 3 s. || grænt 107°, hvítt 107°-110°, rautt 110°-157°, hvítt 157°-160°, hrænt 160° || 6 || 30 || 3 || 1948 (ljóshús á Gróttuvita frá 1897-1947) || Járnsteypa || Danska vitamálastofnunin |- | || Öxneyjarviti || || || || || || 1971-1996 || || |- | [[Mynd:2019-08-15 01 Klofningur Lighthouse (also called Klofningsviti) near Flatey Island, Iceland.jpg|100dp]]|| Klofningsviti || FI(2) WRG 15 s. || hvítt 355.5°-357.5°, rautt 357.5°-12.5°, hvítt 12.5°-28°, grænt 28°-59°, hvítt 59°-61°, rautt 61°-128°, grænt 128°-246°, hvítt 246°-249°, rautt 249°-295°, hvítt 295°-298°, grænt 298°-355.5° || 7 || 15 || 9.3 || 1926 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Miðleiðarskersviti || FI W 8 s. || || 5 || 7 || 3 || 1955 || Timbur || Axel Sveinsson |- | || Skarfaklettsviti || FI W 3 s. || || 5 || 7 || 3 || 1958 || Timbur || Axel Sveinsson |- | || Skorarviti || FI W 5 s. || || 7 || 26 || 8.8 || 1953, 1954 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Bjargtangar.JPG|100dp]]|| Bjargtangaviti || FI(3)W 15 s. || || 16 || 60 || 5.9 || 1913 (fyrsti vitinn), 1948 (núverandi viti) | Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | [[Mynd:Háanes lighthouse.jpg|100dp]] || [[Ólafsviti|Ólafsviti í Patreksfirði]] || LFI WRG 20 s. || grænt 124°, hvítt 124°-179°, rautt 179°-203°, hvítt 282°-299°, rautt 299° || 15 || 26 || 14.4 || 1943, 1947 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || [[Kópanesviti]] || FI(2)W 5 s. || || 7 || 25 || 6.4 || 1971 || Steinsteypa og trefjaplast || Aðalsteinn Júlíusson |- | || [[Langanesviti í Arnarfirði]] || FI WRG 15 s. || grænt 40°, hvítt 40°-125°, rautt 125° || 10 || 23 || 4.8 || 1949 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Svalvogaviti || LFI(2) WRG 20 s. || grænt 48°, hvítt 48°-181°, rautt 181° || 11 || 54 || 6.3 || 1920 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | || Fjallaskagaviti || FI W 5 s. || || 12 || 19 || 12.7 || 1954 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || [[Sauðanesviti í Súgandafirði|Sauðanesviti við Súgandafjörð]] || FI W 20 s. || || 7 || 46 || 4.7 || 1964 || Trefjaplast || DE-NO-FA A/S Fredrikstad, Noregi |- | || [[Galtarviti]] || FI W 10 s. || || 12 || 32 || 13.7 || 1920 (fyrsti vitinn) 1959 (núverandi viti) | Steinsteypa || Eggert Steinsen |- | [[Mynd:Bolungarvik 01.jpg|100dp]]|| Óshólaviti || FI(3) WR 20 s. || rautt 83°-137°, hvítt 137°-293° || 15 || 30 || 6.4 || 1937 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Arnarnes 1.JPG|100dp]] || Arnarnesviti || LFI WRG 10 s. || grænt 41°-135°, hvítt 135°-165°, rautt 165°-191°, grænt 191°-274.5°, hvítt 274.5°-279°, rautt 279°-311° || 15 || 64 || 5.4 || 1921 || Bárujárnsklædd járngrind || Thorvald Krabbe |- | || [[Æðeyjarviti]] || FI(2) WRG 22 s. || || 15 || 26 || 12.8 || 1944, 1949 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Sléttueyrarviti || FI(2) WRG 10 s. || grænt norðan 277°, hvítt 277°-287°, rautt 287°-12°, hvítt vestan 12°. Hverfur norðan 93° || 7 || 7 || 4.85 || 1949 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Straumnesviti-lighthouse-Iceland.jpg|100dp]]|| [[Straumnesviti]] || FI W 4 s. || || 10 || 30 || 23.3 || 1919, 1930 (breytt) | Járngrind og steinsteypa || Thorvald Krabbe, Sigurður Thoroddsen, Benedikt Jónasson og Axel Sveinsson |- | || [[Hornbjargsviti]] || FI(2) W 20 s. || || 12 || 31 || 10.2 || 1930 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Selsker lighthouse (cropped).jpg|100dp]] || Selskersviti || Mo(N) W 30 s. || || 10 || 23 || 18.4 || 1943, 1947 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Seljanesviti.jpg|100dp]] || Seljanesviti || || || || || 3 || 1932-1992 || Steinsteypa || |- | [[Mynd:Gjögur lighthouse.jpg|100dp]] || [[Gjögurviti]] || FI(4) WRG 30 s. || rautt 130°-204°, hvítt 204°-248°, grænt 248°-296°, hvítt 296°-333°, rautt 333°-44° hvítt vestan 44° || 15 || 39 || 24 || 1921 || Stál || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | || Bjarnarfjarðarviti || || || || || 2.3 || 1948-1995 (lagður niður 1992) || || |- | [[Mynd:Grímsey lighthouse SF.jpg|100dp]] || Grímseyjarviti í Steingrímsfirði || FI WRG 10 s. || rautt 192°-235°, hvítt 235°-241°, grænt 241°-266°, rautt 266°-298°, hvítt 298°-310°, grænt 310°-330°, rautt 330°-64°, hvítt 64°-73°, grænt 73°-192° norður yfir sundið || 10 || 82 || 10.3 || 1949 || Steinsteypa || Einar Stefánsson |- | [[Mynd:Malarhorn lighthouse.jpg|100dp]] || [[Malarhornsviti]] || FI(2) WRG 15 s. || rautt 218°-245°, hvítt 245°-258°, grænt 258°-336°, hvítt 366°-11°, rautt 11°-82° || 15 || 27 || 3 || 1948 || Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | [[Mynd:Hólmavík lighthouse.jpg|100dp]] || Hólmarvíkurviti || FI WRG 5 s. || rautt norðan 299°, hvítt 299°-308°, grænt sunnan 308° || 13 || 12 || 3 || 1914, 1915 (tekinn í notkun) | Járnsteypa || S.H. Lundh & Co. í Kristjaníu í Noregi |- | [[Mynd:Skarðsviti Lighthouse Iceland 02.jpg|100dp]]|| [[Skarðsviti]] || FI(3) WRG 30 s. || grænt sunnan 64°, rautt 64°-94°, grænt 94°-151°, hvítt 151°-157°, rautt 157°-169°, hvítt 169°-176°, grænt austan 176° || 16 || 53 || 14 || 1950, 1951 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Kálfshamarsvík2010.jpg|100dp]]|| Kálfshamarsviti || LFI(2) WRG 20 s. || grænt austan 349°, hvítt 349°-4°, rautt 34°-34°, hvítt 34°-155°, rautt austan 155° || 15 || 21 || 16.3 || 1940, 1942 (tekin í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Skagatá lighthouse.jpg|100dp]] || Skagatáarviti || FI W 10 s. || || 13 || 18 || 9.1 || 1935 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Hegranes lighthouse.jpg|100dp]] || Hegranesviti || LFI WRG 15 s. || rautt 39°-58°, hvítt 58°-75°, grænt 75°-154°, hvítt 154°-158°, rautt 158°-169°, hvítt 169°-176°, grænt 176°-232°, rautt 232°-263° || 15 || 23 || 9.6 || 1935, 1936 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Málmeyjarviti || FI(2) WRG 15 s. || grænt 346°-354°, hvítt 354°-23°, rautt 23°-77°, grænt 77°-122°, hvítt 122°-154°, rautt 154°-166° || 11 || 41 || 9.6 || 1937, 1938 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Straumnes lighthouse.jpg|100dp]] || Straumnesviti í Sléttuhlíð || FI WRG 6 s. || rautt 54°-84°, hvítt 84°-95°, grænt 95°-125.5°, hvítt 125.5°-193°, rautt 193°-209.5°, hvítt 209.5°-266°, grænt 266°-236.5°, hvítt 236.5°-250.5°, rautt 250.5°-266° || 10 || 20 || 8 || 1940, 1942 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:2014-04-29 12-34-15 Iceland - Siglufirði Siglufjörður.JPG|100dp]]|| Sauðanesviti nyrðri || FI(3) WR 20 s. || rautt austan 75°, hvítt 75°-211°, rautt austan 221° || 16 || 37 || 10.5 || 1933-1934 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Selvíkurnef lighthouse.jpg|100dp]]||| [[Selvíkurnefsviti]] || FI WRG 5 s. || Hvítt 27°-77°, grænt 77°-153°, hvítt 153°-160°, rautt 160°-205° || 13 || 20 || 8.5 || 1930, 1931 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Siglunesviti || FI W 7.5 s. || || 12 || 51 || 9.7 || 1908 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe |- | || Bríkurviti || FI(3) W 10 s. || || 6 || 58 || 4 || 1966 || Trefjaplast || DE-NO-FA A/S Fredrikstad, Noregi |- | [[Mynd:Hrólfssker lighthouse (cropped).jpg|100dp]] || Hrólfsskersviti || FI W 3 s. || || 8 || 18 || 15.4 || 1951 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Hrísey lighthouse.jpg|100dp]] || [[Hríseyjarviti]] || FI WRG 8 s. || hvítt 180°-190°, rautt 190°-265°, grænt 265°-325°, hvítt 325°-332°, rautt 332°-43°, grænt 43°-145°, hvítt 145°-166°, rautt 166°-188° || 15 || 113 || 8.3 || 1920 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | [[Mynd:Hjalteyri03.jpg|100dp]]|| Hjalteyrarviti || FI(2) WRG 20 s. || grænt 135°-153°, hvítt 153°-338°, rautt 338°-360° || 12 || 13 || 12.5 || 1920 || Stál || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | [[Mynd:Svalbarðseyri lighthouse.jpg|100dp]] || Svalbarðseyrarviti || LFI WRG 6 s. || grænt austan 346°, hvítt 346°-65°, grænt 65°-161°, hvítt 161°-170°, rautt austan 170° | 11 || 9 || 7.5 || 1920, 1933 (anddyri bætt við) | Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | || Gjögurtáarviti || FI(2) W 10 s. || || 8 || 28 || 4 || 1970 || Trefjaplast || DE-NO-FA A/S Fredrikstad, Noregi |- | || Grímseyjarviti nyrðri || FI W 20 s. || || 15 || 27 || 9.6 || 1937, 1938 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Flatey lighthouse.jpg|100dp]] || Flateyjarviti || FI(3) W 15 s. || || 10 || 25 || 9.5 || 1963 || Steinsteypa || Skarphéðinn Jóhannsson |- | [[Mynd:Húsavík lighthouse.jpg|100dp]] || [[Húsavíkurviti]] || FI WRG 2,5 s. || grænt austan 37°, hvítt 37°-157°, rautt austan 157° || 15 || 49 || 11.5 || 1956 || Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | || Lundeyjarviti || FI W 5 s. || || 7 || 45 || 4 || 1977 || Trefjaplast || Sænska vitamálastofnunin |- | [[Mynd:Tjörnes lighthouse.jpg|100dp]] || Tjörnesviti || FI(2) W 15 s. || || 16 || 33 || 12.6 || 1929 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Mánáreyjaviti í Háey || FI W 10 s. || || 6 || 38 || 4 || 1982 || Trefjaplast || Sænska vitamálastofnunin |- | || [[Kópaskersviti]] || FI WRG 20 s. || rautt austan 153°, hvítt 153°-352°, grænt austan 352° || 14 || 19 || 14 || 1945, 1951 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Rauðanúpsviti || Mo(R) W 20 s. || || 16 || 66 || 7.9 || 1958 || Steinsteypa || Eggert Steinsen |- | || Rifstangaviti || || || || || 16 || 1911-1953 || || |- | [[Mynd:Hraunhafnartangaviti_-_panoramio.jpg|100dp]] || [[Hraunhafnartangaviti]] || Mo(N) WR 30 s. || rautt sunnan 105°, hvítt 105°-209°, rautt sunnan 290° || 10 || 20 || 18.5 || 1945, 1951 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Raufarhöfn lighthouse.jpg|100dp]] || [[Raufarhafnarviti]] || FI(3) WRG 20 s. || rautt 165°-233°, hvítt 233°-294°, grænt 294°-345° || 9 || 33 || 9.6 || 1931 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Raufarhöfn || Oc G 5 s. || || || 4.5 || 3 || 1951 || Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | || Melrakkanesviti || FI WR 12 s. || rautt vestan 156°, hvítt austan 156° || 9 || 19 || 11.5 || 1956 || Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | || Grenjanesviti || LFI W 20 s. || || 15 || 24 || 19.5 || 1941, 1945 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Langanesviti || FI(2) W 10 s. || || 10 || 53 || 9.5 || 1950 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Digranes lighthouse.jpg|100dp]] || Digranesviti || FI WRG 20 s. || rautt sunnan 70°, hvítt 70°-270°, grænt sunnan 270° || 15 || 27 || 18.4 || 1943, 1947 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Kolbeinstangi lighthouse.jpg|100dp]] || [[Kolbeinstangaviti]] || LFI WRG 10 s. || grænt 205°-217°, hvítt 217°-223.5°, rautt 223°.5-237°, hvítt 237°-246°, grænt 246°-258°, hvítt 258°-264°, rautt 264°-355°, grænt 355°-28°, hvítt 28°-30°, rautt vestan 30° || 15 || 32 || 19.5 || 1942, 1944 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Bjarnareyjarviti || FI(3) W 20 s. || || 10 || 31 || 7.5 || 1944 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Kögurviti || FI WRG 15 s. || rautt vestan 165°, hvítt 165°-303°, grænt vestan 303° || 8 || 19 || 9.2 || 1945, 1951 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Glettinganesviti || LFI(2) W 30 s. || || 12 || 25 || 19.2 || 1931 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Seyðisfjörður - Höfn, light house (6808906477).jpg|100dp]]|| Brimnesviti || FI(2) WRG 10 s. || grænt 225°-253°, hvítt 253°-283°, rautt 283°-314°, grænt 314°-69°, hvítt 69°-73°, rautt 73°-90° || 8 || 12 || 6.5 || 1938 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Dalatangaviti || FI W 5 s. || || 14 || 19 || 9.5 || 1908, 1917 (hljóðviti byggður), 1959 (radíóviti) || Steinsteypa || Thorvald Krabbe (ljósvitinn), Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal (Hljóðvitann), Eggert Steinsen (radíóvitinn) |- | || Norðfjarðarhornsviti || FI W 15 s. || || 6 || 14 || 4 || 1964 || Stál || Aðalsteinn Júlíusson |- | [[Mynd:Norðfjörður lighthouse.jpg|100dp]] || [[Norðfjarðarviti]] || FI(2) WR 7 s. || hvítt 214°-242°, rautt 242°-334°, hvítt 334°-46° || 15 || 38 || 7.8 || 1952 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Seleyjarviti || FI(3) WRG 25 s. || rautt 8°-37°, grænt 37°-65°, hvítt 65°-85°, rautt 85°-188°, hvítt 188°-8° || 8 || 27 || 13.5 || 1956 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Vattarnesviti || FI(2) WRG 15 s. || grænt 90°-127°, hvítt 127°-136°, rautt 136°-159°, grænt 159°-216°, hvítt 216°-232°, rautt 232°-256°, hvítt 256°-286°, rautt 286°-337°, hvítt 337°-347°, grænt 347°-360° | 15 || 26 || 12.3 || 1957 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Grímuviti || FI W 8 s. || || 12 || 23 || 3 || 1961 || Trefjaplast || DE-NO-FA A/S Fredrikstad, Noregi |- | || Mjóeyrarviti við Eskifjörð || FI W 2 s. || || 5 || 5 || 4 || 1927 || Steinsteypa || óþekktur |- | [[Mynd:Hafnarnes beacon.jpg|100dp]]|| [[Hafnarnesviti|Hafnarnesviti við Fáskrúðsfjörð]] || FI WRG 20 s. || Grænt sunnan 126°, hvítt 126°-194°, rautt 194°-257°, hvítt 258°-314°, grænt sunnan 314° || 12 || 16 || 6.5 || 1938 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Mjóeyrarviti við Fáskrúðsfjörð || FI W 5 s. || || 5 || 5 || 4 || 1925 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe |- | || [[Landahólsviti]] || FI WRG 4 s. || grænt 224°-272°, hvítt 272°-285°, rautt 285°-349°, hvítt 349°-351°, grænt 351°-84° || 15 || 23 || 9.5 || 1953 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Kambanesviti || FI(4) WRG 20 s. || grænt 189°-218°, rautt 218°-230°, hvítt 230°-235°, grænt 235°-270°, hvítt 270°-284°, rautt 284°-298°, hvítt 298°-320°, grænt 320°-334°, hvítt 334°-359°, rautt 359°-34°, grænt 34°-69° || 16 || 26 || 11.3 || 1922 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | [[Mynd:Selnes ligthouse.jpg|100dp]] || [[Selnesviti]] || FI WRG 8 s. || rautt 252°-267.5°, grænt 267.5°-304°, hvítt 304°-309°, rautt 309°-345°, grænt 345°-16°, hvítt 16°-30° | 11 || 12 || 9 || 1942, 1943 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Hlöðuviti || || || || || || 1922-1958 (fyrsti vitinn), 1957 (nýr viti reistur), 1958 (tekinn í notkun), 1984 (eyðilagðist) || || |- | [[Mynd:Lighthouse at Streiti DSCF4288.jpg|100dp]] || [[Streitisviti]] || FI(3) WRG 20 s. || grænt 176°-217°, hvítt 217°-222°, rautt 222°-281°, hvítt 281°-340°, grænt 340°-3°, rautt 3°-38°, hvítt 38°-40°, grænt 40°-°58 || 14 || 17 || 2 || 1984 || Steinsteypa || Steingrímur Arason |- | [[Mynd:Karlsstaðatangi lighthouse.jpg|100dp]] || Karlsstaðatangaviti || FI(2) WRG 10 s. || grænt 270°-282°, rautt 282°-298°, hvítt 298°-315°, grænt 315°-332°, rautt 332°-42°, hvítt 42°-47°, grænt 47°-90° || 11 || 11 || 5.5 || 1922 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | [[Mynd:Djupivogur beacon.jpg|100dp]]|| Æðarsteinsviti || FI WRG 5 s. || grænt 134°-146°, hvítt 146°-149°, rautt 149°-259°, hvítt 259°-260°, grænt 260°-287°, rautt 287°-329° || 11 || 12 || 5.5 || 1922 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | || Ketilsflesjarviti || FI(3) WRG 15 s. || rautt 197°-210°, hvítt 210°-217°, grænt 217°-255°, hvítt 255°-267°, rautt 267-329°, hvítt 329-2°, grænt vestan 2° || 7 || 18 || 14.3 || 1945 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Papeyjarviti || FI WRG 10 s. || hvítt 184°-188°, grænt 188°-214°, rautt 214°-228°, hvítt 228°-240°, grænt 240°-252°, hvítt 252°-27°, rautt 27°-74°, hrænt 74°-137°, rautt 137°-184° || 12 || 62 || 8 || 1922 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | || Hrómundareyjarviti || || || || || || 1922-1945 || || |- | [[Mynd:Hvalnes lighthouse.jpg|100dp]] || [[Hvalnesviti]] || FI(2) W 20 s. || || 15 || 27 || 11.5 || 1954, 1955 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | [[Mynd:Stokksnes lighthouse and the raging ocean (16283451759) (cropped).jpg|100dp]]|| Stokksnesviti || FI(3) WRG 30 s. || grænt 209°-245°, hvítt 245°-53°, rautt 53°-80°, grænt norðan 80° || 16 || 32 || 19.5 || 1946 || Steinsteypa || Ágúst Pálsson |- | [[Mynd:Hvanney lighthouse.jpg|100dp]] || Hvanneyjarviti || FI WRG 5 s. || grænt 125°-274°, hvítt 274°-286°, rautt 286°-17°, hvítt 17°-31°, grænt 31°-95° || 12 || 15 || 9.1 || 1922, 1938 (hækkaður) | Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal. Benedikt Jónasson (1938 breytingar) |- | [[Mynd:Hellir lighthouse.jpg|100dp]] || Hellisviti || FI(3) WRG 15 s. || rautt 252°-315°, hvítt 315°-328°, grænt 328°-30°, rautt 30°-43° || 13 || 17 || 6 || 1952 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Suðurfjörutangaviti || FI WRG 1.5 s. || rautt 197°-218°, grænt 218°-271.5°, hvítt 271.5°-272.5°, rautt 272.5°-288° || 5 || 8 || 6.4 || 1992 || Steinsteypa || Guðjón Scheving Tryggvason |- | || Hrollaugseyjaviti || FI W 20 s. || || 9 || 24 || 15.6 || 1953, 1954 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Ingólfshöfðaviti || FI(2) W 10 s. || || 17 || 75 || 12.5 || 1948 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Skaftárósviti || FI W 3 s. || || 14 || 20 || 19.5 || 1953 (reistur 1911) || Stál || Thorvald Krabbe |- | || Skarðsfjöruviti || Mo(C) W 30 s. || || 15 || 25 || 22 || 1959 || Stál || Steingrímur Arason |- | || Alviðruhamraviti || Mo(R) W 20 s. || || 16 || 33 || 20.5 || 1929 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|100dp]]|| Dyrhólaeyjarviti || FI W 10 s. || || 27 || 123 || 12.7 || 1927 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe, Guðjón Samúelsson og Benedikt Jónasson |- | || Bakkafjöruviti || FI W 3 s. || || 7 || 15 || 7 || 1984 || Stálsúla á Steinsteyptu húsi || Guðjón Scheving Tryggvason |- | [[Mynd:The lighthouse on the southern point of Heimaey.jpg|100dp]] || Stórhöfðaviti || FI(3) W 20 s. || || 16 || 125 || 7.2 || 1906 || Steinsteypa || Danska vitamálastofnunin |- | [[Mynd:Faxasker from the ferry Herjolfur (cropped).jpg|100dp]] || Faxaskersviti || FI W 7 s. || || 6 || 12 || 6 || 1950 || Steinsteypa og stálgrind || óþekktur |- | [[Mynd:Faro Urða, Heimaey, Islas Vestman, Suðurland, Islandia, 2014-08-17, DD 072 (cropped).JPG|100dp]]|| Urðarviti || FI(3) WRG 15 s. || rautt 137°-182°, hvítt 182°-206°, grænt 206°-257°, hvítt 257°-290°, rautt 290°-335°, hvítt 335°-15°, grænt 15°-60° || 15 || 30 || 7 || 1986 || Steinsteypa og trefjaplast || Steingrímur Arason |- | || Geirfuglaskersviti || FI W 15 s. || || 7 || 55 || 3.2 || 1956 || Járnklædd timburgrind || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Thridrangar Lighthouse, Southern Iceland - panoramio.jpg|100dp]]|| Þrídrangaviti || Mo(N) W 30 s. || || 9 || 34 || 7.4 || 1939, 1942 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Surtseyjarviti || || || || || 3.5 || 1973-1973 || Steinsteypa || |- | [[Mynd:Knarrarósviti Lighthouse.jpg|100dp]]|| [[Knarrarósviti]] || LFI W 30 s. || || 16 || 30 || 26.2 || 1938-1939 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Hafnarnes lighthouse.jpg|100dp]] || Hafnarnesviti í Þorlákshöfn || FI W 3 s. || || 12 || 12 || 8.3 || 1951 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Selvogur lighthouse.jpg|100dp]] || [[Selvogsviti]] || FI(2) W 10 s. || || 14 || 21 || 19.1 || 1930, 1931 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Krísuvíkurberg lighthouse.jpg|100dp]] || Krýsuvíkurbergsviti || FI W 10 s. || || 9 || 61 || 5 || 1965 || Trefjaplast || DE-NO-FA A/S Fredrikstad, Noregi |- | [[Mynd:Faro de Hopsnes, Suðurland, Islandia, 2014-08-13, DD 081.JPG|100dp]]|| Hópsnesviti || LFI(3) WRG 20 s. || grænt land-272°, hvítt 272°-69°, rautt 69°-94°, hvítt 94°-land || 13 || 16 || 8.7 || 1928 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |} ==Heimildir== *{{Bókaheimild|titill=Vitar á Íslandi|höfundur=Kristján Sveinsson|ár=2002}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi|!]] [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi|Vitar]] rw40t2v9juonocljk7iqv8t66ahc8xk 1920799 1920796 2025-06-18T12:31:02Z Steinninn 952 Fann mynd með hjálp wikishootme.toolforge.org 1920799 wikitext text/x-wiki Eftirfarandi er '''listi yfir vita á Íslandi'''. Fyrstu vitarnir eru á suðvesturhorninu og svo farið sólarhringinn hringinn í kringum landið. {| class="wikitable sortable" ! style="background-color:#ddd" | Mynd ! style="background-color:#ddd" | Heiti ! style="background-color:#ddd" | Ljóseinkenni ! style="background-color:#ddd" | Ljóshorn ! style="background-color:#ddd" | Sjónar-lengd ! style="background-color:#ddd" | Ljós-hæð ! style="background-color:#ddd" | Vita-hæð ! style="background-color:#ddd" | Byggingarár ! style="background-color:#ddd" | Byggingarefni ! style="background-color:#ddd" | Hönnuður |- | [[Mynd:Leuchtturm Island1.jpg|100px]]|| [[Reykjanesviti]] || FI(2) W 30 s. || || 22 || 69 || 26.7 || 1907-1908 || Tilhöggvið grjót og steinsteypa || Frederik Kiørboe og Thorvald Krabbe |- | [[Mynd:Reykjanestá lighthouse.jpg|100dp]] || Reykjanes aukaviti || FI W 3 s. || || 9 || 24 || 4.8 || 1947 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Faro de Stafnes, Suðurnes, Islandia, 2014-08-13, DD 012.JPG|100dp]]|| [[Stafnesviti]] || FI(3) WR 15 s. || Rautt austan 2°, hvítt 2°-158°, rautt norðan 158° || 12 || 13 || 11.5 || 1925 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Sandgerdi Leuchtturm.jpg|100dp]]|| [[Sandgerðisviti]] || Oc WRG 6 s. || grænt sunnan 110.5°, hvítt 110,5°-111,5°, rautt 111,5°,-171°, grænt 171° || || 25 || 22 || 1921, 1945 (hækkaður) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Gardskagaviti.jpg|100dp]]|| [[Garðskagaviti]] || FI W 5 s. || || 15 || 29 || 28.6 || 1944 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Garðskagi aukaviti || F WRG || Grænt 24°-37.5°, Rautt 37.5°-41°, Hvítt 41°-50° || 10 || 24 || || || || |- | [[Mynd:Icelandic Lighthouse (4076128520).jpg|100dp]]|| [[Hólmsbergsviti]] || FI(2) WRG 20 s. || Rautt 145°, hvítt 145°-330°, grænt 330° || 16 || 35 || 12.7 || 1956, 1958 (tekin í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Vatnsnes lighthouse.jpg|100dp]] || Vatnsnesviti || FI(3) WR 10 s. || Hvítt 147°, rautt 147°-176°, hvítt 176°-342°, rautt 342° || 12 || 15 || 8.5 || 1921 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe |- | [[Mynd:2006-05-22-150054 Iceland Ásláksstaðir.jpg|100dp]]|| Gerðistangaviti || FI(2) WRG 10 s. || Grænt 34°-79°, hvítt 78°-236°, rautt 236°-263°, hvítt 263°-34° || 6 || 11 || 10.5 || 1918, 1919 (tekin í notkun) | Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | || Hafnarfjörður || || || || || 6 || 1913-1980 || || |- | [[Mynd:Álftanes lighthouse.jpg|100dp]] || Álftanesviti || Oc WRG 3 s. || grænt 147°-156.5°, hvítt 156.5°-157.5°, rautt 157.5°-167° || 8 || 5 || 4.7 || 1960 || Steinsteypa || Eggert Steinsen |- | [[Mynd:Bessastaðakirkja Álftanes.jpg|100dp]] || Bessastaðaviti || || || || || || 1961-1994 || || |- | [[Mynd:Near Reykjavík (3431092343).jpg|100dp]]|| [[Gróttuviti]] || FI(3) WRG 20 s. || grænt 25°-67°, hvítt 67°-217°, rautt 217°-281°, grænt 281°-294° || 15 || 24 || 24 || 1897 (gamli vitinn), 1947 (núverandi viti) | Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | [[Mynd:Nautical College01.jpg|100dp]] || Sjómannaskólaviti || Iso WRG 4 s. || grænt 134°-154°, hvítt 154°-159.5°, rautt 159.5°-187°, hvítt 187°-194.5°, grænt 194.5°-204° || 16 || 72 || 42.5 || 1942-1944 || Steinsteypa || Sigurður Guðmundsson og Eiríkur Einarsson |- | [[Mynd:Engey beacon.jpg|100dp]]|| [[Engeyjarviti]] || FI WRG 5 s. || rautt 353°-359.5° hvítt 359.5°-7.5°, grænt 7.5°-122.5°, hvítt 122.5°-142°, rautt 142°-202°, grænt 202°-257° || 12 || 15 || 9 || 1937 || Steinsteypa || Sigurður Flygenring |- | [[Mynd:Hvaleyri lighthouse.jpg|100dp]] || Hvaleyrarviti || FI WRG 6 s. || rautt 57°, hvítt 57°-230°, grænt 230° || 6 || 6 || 3 || 1948 (var reyst á Bjargtöngum árið 1913) || Járnsteypa || S.H. Lundh & Co. í Kristjaníu í Noregi |- | [[Mynd:Krossvík lighthouse.jpg|100dp]] || Krossvíkurviti || Oc G 5 s. || || 10 || 8 || 6.5 || 1937 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson og Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Faros de Akranes, Vesturland, Islandia, 2014-08-14, DD 017.JPG|100dp]]|| [[Akranesviti]] || FI(2) WRG 20 s. || rautt 222°-351°, hvítt 351°-134°, rautt 134°-176°, grænt 176°-201° || 15 || 24 || 22.7 || 1918 (Gamli vitinn) 1943-1944 (núverandi viti), 1947 (tekin í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Þormóðsskersviti || LFI WRG 20 s. || rautt 109°-285°, grænt 285°-334°, hvítt 334°-109° || 11 || 34 || 22.3 || 1941-1942, 1947 (tekin í notkun) || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Miðfjarðarskersviti || || || || || 6.5 || 1939-1984 || Járnsteypa || |- | [[Mynd:Þjófaklettar lighthouse.jpg|100dp]] || Þjófaklettaviti || FI(2) WRG 10 s. || grænt 15°-44°, hvítt 44°-48°, rautt 48°-195° || 11 || 11 || 4 || 1987 || Trefjaplast || Sænska vitamálastofnunin |- | [[Mynd:Rauðanes lighthouse.jpg|100dp]] || [[Rauðanesviti]] || FI WRG 5 s. || Grænt 3.5°, hvítt 3.5°-8.5°, rautt 8.5° || 10 || 8 || 3.5 || 1940 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Kirkjuhóll lighthouse.jpg|100dp]] || Kirkjuhólsviti || FI WRG 10 s. || rautt 69.5°-105°, myrkur 105°-282°, grænt 282°-326°, hvítt 326°-69.5° || 15 || 31 || 5.9 || 1952 || Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | [[Mynd:Arnarstapi lighthouse.jpg|100dp]] || [[Arnarstapaviti]] || LFI WRG 5 s. || rautt 201°, grænt 201°-265°, hvítt 265°-340° || 11 || 18 || 3 || 1941 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Lighthouse Malarrif at Snæfellsnes peninsula.jpg|100dp]]|| [[Malarrifsviti]] || FI(4) WRG 30 s. || rautt 251°-265°, hvítt 265°-105° || 16 || 31 || 24.5 || 1917 (gamli vitinn), 1946 (núverandi viti) | Steinsteypa || Ágúst Pálsson |- | [[Mynd:Svörtuloft Lighthouse (2024).jpg|100dp]]|| [[Svörtuloftaviti]] || FI(2) W 10 s. || || 10 || 28 || 12.8 || 1914 (gamli vitinn) 1930 (tekinn í notkun 1931) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Öndverðarnes lighthouse.jpg|100dp]] || Öndverðarnesviti || FI W 3 s. || Vitinn hverfur fyrir sunnan 30° || 8 || 11 || 6.5 || 1973 || Steinsteypa || Aðalsteinn Júlíusson |- | || Töskuviti || FI G 3 s. || || 6 || 11 || 15 || 1981 || Stál og trefjaplast || Steingrímur Arason |- | [[Mynd:Ólafsvík Lighthouse.jpg|100dp]] || Ólafsvíkurviti || FI WRG 5 s. || rautt 143°, hvítt 143°-173°, grænt 173°-222°, rautt 222°-231°, grænt 231° || 12 || 15 || 3 || 1943 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Krossnes lighthouse.jpg|100dp]] || Krossnesviti || FI(4) WRG 20 s. || Rautt 97°, hvítt 97°-128.5°, grænt 128.5°-139°, hvítt 139°-171.5°, rautt 171.5°-220°, hvítt 220°-225°, grænt 225°-281°, hvítt 281°-306°, rautt 306° || 13 || 21 || 9.3 || 1926 || steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Grundarfjarðarviti || || || || || || 1942-2000 || steinsteypa || |- | || Höskuldseyjarviti || FI WRG 6 s. || Hvítt, 60°-64.5°, rautt 64.5°-97.5°, hvítt 97.5°-155.5°, grænt 155.5°-240°, hvítt 240°-247°, rautt 247°-350.5°, grænt 350.5°-60° || 10 || 13 || 10.6 || 1926-1948 (gamli vitinn) 1948 (núverandi viti) || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Lighthouse on Elliðaey (Breiðafjörður) Iceland M74A1913.jpg|100dp]]|| Elliðaeyjarviti || FI WRG 10 s. || hvítt 75°-87°, grænt 87°-118°, hvítt 118°-126°, rautt 126°-152°, hvítt 152°-156°, grænt 156°-320°, rautt 320-75° || 12 || 45 || 8 || 1902 (fyrsti vitinn), 1905 (viti nr 2.), 1921 (viti nr 3.) 1951 (núverandi viti) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Lighthouse on Sugandisey (Breiðafjörður) Iceland.JPG|100dp]]|| Súgandiseyjarviti || FI WRG 3 s. || grænt 107°, hvítt 107°-110°, rautt 110°-157°, hvítt 157°-160°, hrænt 160° || 6 || 30 || 3 || 1948 (ljóshús á Gróttuvita frá 1897-1947) || Járnsteypa || Danska vitamálastofnunin |- | || Öxneyjarviti || || || || || || 1971-1996 || || |- | [[Mynd:2019-08-15 01 Klofningur Lighthouse (also called Klofningsviti) near Flatey Island, Iceland.jpg|100dp]]|| Klofningsviti || FI(2) WRG 15 s. || hvítt 355.5°-357.5°, rautt 357.5°-12.5°, hvítt 12.5°-28°, grænt 28°-59°, hvítt 59°-61°, rautt 61°-128°, grænt 128°-246°, hvítt 246°-249°, rautt 249°-295°, hvítt 295°-298°, grænt 298°-355.5° || 7 || 15 || 9.3 || 1926 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Miðleiðarskersviti || FI W 8 s. || || 5 || 7 || 3 || 1955 || Timbur || Axel Sveinsson |- | || Skarfaklettsviti || FI W 3 s. || || 5 || 7 || 3 || 1958 || Timbur || Axel Sveinsson |- | || Skorarviti || FI W 5 s. || || 7 || 26 || 8.8 || 1953, 1954 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Bjargtangar.JPG|100dp]]|| Bjargtangaviti || FI(3)W 15 s. || || 16 || 60 || 5.9 || 1913 (fyrsti vitinn), 1948 (núverandi viti) | Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | [[Mynd:Háanes lighthouse.jpg|100dp]] || [[Ólafsviti|Ólafsviti í Patreksfirði]] || LFI WRG 20 s. || grænt 124°, hvítt 124°-179°, rautt 179°-203°, hvítt 282°-299°, rautt 299° || 15 || 26 || 14.4 || 1943, 1947 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || [[Kópanesviti]] || FI(2)W 5 s. || || 7 || 25 || 6.4 || 1971 || Steinsteypa og trefjaplast || Aðalsteinn Júlíusson |- | || [[Langanesviti í Arnarfirði]] || FI WRG 15 s. || grænt 40°, hvítt 40°-125°, rautt 125° || 10 || 23 || 4.8 || 1949 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Svalvogaviti || LFI(2) WRG 20 s. || grænt 48°, hvítt 48°-181°, rautt 181° || 11 || 54 || 6.3 || 1920 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | || Fjallaskagaviti || FI W 5 s. || || 12 || 19 || 12.7 || 1954 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || [[Sauðanesviti í Súgandafirði|Sauðanesviti við Súgandafjörð]] || FI W 20 s. || || 7 || 46 || 4.7 || 1964 || Trefjaplast || DE-NO-FA A/S Fredrikstad, Noregi |- | || [[Galtarviti]] || FI W 10 s. || || 12 || 32 || 13.7 || 1920 (fyrsti vitinn) 1959 (núverandi viti) | Steinsteypa || Eggert Steinsen |- | [[Mynd:Bolungarvik 01.jpg|100dp]]|| Óshólaviti || FI(3) WR 20 s. || rautt 83°-137°, hvítt 137°-293° || 15 || 30 || 6.4 || 1937 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Arnarnes 1.JPG|100dp]] || Arnarnesviti || LFI WRG 10 s. || grænt 41°-135°, hvítt 135°-165°, rautt 165°-191°, grænt 191°-274.5°, hvítt 274.5°-279°, rautt 279°-311° || 15 || 64 || 5.4 || 1921 || Bárujárnsklædd járngrind || Thorvald Krabbe |- | || [[Æðeyjarviti]] || FI(2) WRG 22 s. || || 15 || 26 || 12.8 || 1944, 1949 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Sléttueyrarviti || FI(2) WRG 10 s. || grænt norðan 277°, hvítt 277°-287°, rautt 287°-12°, hvítt vestan 12°. Hverfur norðan 93° || 7 || 7 || 4.85 || 1949 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Straumnesviti-lighthouse-Iceland.jpg|100dp]]|| [[Straumnesviti]] || FI W 4 s. || || 10 || 30 || 23.3 || 1919, 1930 (breytt) | Járngrind og steinsteypa || Thorvald Krabbe, Sigurður Thoroddsen, Benedikt Jónasson og Axel Sveinsson |- | || [[Hornbjargsviti]] || FI(2) W 20 s. || || 12 || 31 || 10.2 || 1930 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Selsker lighthouse (cropped).jpg|100dp]] || Selskersviti || Mo(N) W 30 s. || || 10 || 23 || 18.4 || 1943, 1947 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Seljanesviti.jpg|100dp]] || Seljanesviti || || || || || 3 || 1932-1992 || Steinsteypa || |- | [[Mynd:Gjögur lighthouse.jpg|100dp]] || [[Gjögurviti]] || FI(4) WRG 30 s. || rautt 130°-204°, hvítt 204°-248°, grænt 248°-296°, hvítt 296°-333°, rautt 333°-44° hvítt vestan 44° || 15 || 39 || 24 || 1921 || Stál || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | || Bjarnarfjarðarviti || || || || || 2.3 || 1948-1995 (lagður niður 1992) || || |- | [[Mynd:Grímsey lighthouse SF.jpg|100dp]] || Grímseyjarviti í Steingrímsfirði || FI WRG 10 s. || rautt 192°-235°, hvítt 235°-241°, grænt 241°-266°, rautt 266°-298°, hvítt 298°-310°, grænt 310°-330°, rautt 330°-64°, hvítt 64°-73°, grænt 73°-192° norður yfir sundið || 10 || 82 || 10.3 || 1949 || Steinsteypa || Einar Stefánsson |- | [[Mynd:Malarhorn lighthouse.jpg|100dp]] || [[Malarhornsviti]] || FI(2) WRG 15 s. || rautt 218°-245°, hvítt 245°-258°, grænt 258°-336°, hvítt 366°-11°, rautt 11°-82° || 15 || 27 || 3 || 1948 || Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | [[Mynd:Hólmavík lighthouse.jpg|100dp]] || Hólmarvíkurviti || FI WRG 5 s. || rautt norðan 299°, hvítt 299°-308°, grænt sunnan 308° || 13 || 12 || 3 || 1914, 1915 (tekinn í notkun) | Járnsteypa || S.H. Lundh & Co. í Kristjaníu í Noregi |- | [[Mynd:Skarðsviti Lighthouse Iceland 02.jpg|100dp]]|| [[Skarðsviti]] || FI(3) WRG 30 s. || grænt sunnan 64°, rautt 64°-94°, grænt 94°-151°, hvítt 151°-157°, rautt 157°-169°, hvítt 169°-176°, grænt austan 176° || 16 || 53 || 14 || 1950, 1951 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Kálfshamarsvík2010.jpg|100dp]]|| Kálfshamarsviti || LFI(2) WRG 20 s. || grænt austan 349°, hvítt 349°-4°, rautt 34°-34°, hvítt 34°-155°, rautt austan 155° || 15 || 21 || 16.3 || 1940, 1942 (tekin í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Skagatá lighthouse.jpg|100dp]] || Skagatáarviti || FI W 10 s. || || 13 || 18 || 9.1 || 1935 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Hegranes lighthouse.jpg|100dp]] || Hegranesviti || LFI WRG 15 s. || rautt 39°-58°, hvítt 58°-75°, grænt 75°-154°, hvítt 154°-158°, rautt 158°-169°, hvítt 169°-176°, grænt 176°-232°, rautt 232°-263° || 15 || 23 || 9.6 || 1935, 1936 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Málmeyjarviti || FI(2) WRG 15 s. || grænt 346°-354°, hvítt 354°-23°, rautt 23°-77°, grænt 77°-122°, hvítt 122°-154°, rautt 154°-166° || 11 || 41 || 9.6 || 1937, 1938 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Straumnes lighthouse.jpg|100dp]] || Straumnesviti í Sléttuhlíð || FI WRG 6 s. || rautt 54°-84°, hvítt 84°-95°, grænt 95°-125.5°, hvítt 125.5°-193°, rautt 193°-209.5°, hvítt 209.5°-266°, grænt 266°-236.5°, hvítt 236.5°-250.5°, rautt 250.5°-266° || 10 || 20 || 8 || 1940, 1942 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:2014-04-29 12-34-15 Iceland - Siglufirði Siglufjörður.JPG|100dp]]|| Sauðanesviti nyrðri || FI(3) WR 20 s. || rautt austan 75°, hvítt 75°-211°, rautt austan 221° || 16 || 37 || 10.5 || 1933-1934 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Selvíkurnef lighthouse.jpg|100dp]]||| [[Selvíkurnefsviti]] || FI WRG 5 s. || Hvítt 27°-77°, grænt 77°-153°, hvítt 153°-160°, rautt 160°-205° || 13 || 20 || 8.5 || 1930, 1931 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Siglunesviti || FI W 7.5 s. || || 12 || 51 || 9.7 || 1908 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe |- | || Bríkurviti || FI(3) W 10 s. || || 6 || 58 || 4 || 1966 || Trefjaplast || DE-NO-FA A/S Fredrikstad, Noregi |- | [[Mynd:Hrólfssker lighthouse (cropped).jpg|100dp]] || Hrólfsskersviti || FI W 3 s. || || 8 || 18 || 15.4 || 1951 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Hrísey lighthouse.jpg|100dp]] || [[Hríseyjarviti]] || FI WRG 8 s. || hvítt 180°-190°, rautt 190°-265°, grænt 265°-325°, hvítt 325°-332°, rautt 332°-43°, grænt 43°-145°, hvítt 145°-166°, rautt 166°-188° || 15 || 113 || 8.3 || 1920 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | [[Mynd:Hjalteyri03.jpg|100dp]]|| Hjalteyrarviti || FI(2) WRG 20 s. || grænt 135°-153°, hvítt 153°-338°, rautt 338°-360° || 12 || 13 || 12.5 || 1920 || Stál || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | [[Mynd:Svalbarðseyri lighthouse.jpg|100dp]] || Svalbarðseyrarviti || LFI WRG 6 s. || grænt austan 346°, hvítt 346°-65°, grænt 65°-161°, hvítt 161°-170°, rautt austan 170° | 11 || 9 || 7.5 || 1920, 1933 (anddyri bætt við) | Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | || Gjögurtáarviti || FI(2) W 10 s. || || 8 || 28 || 4 || 1970 || Trefjaplast || DE-NO-FA A/S Fredrikstad, Noregi |- | || Grímseyjarviti nyrðri || FI W 20 s. || || 15 || 27 || 9.6 || 1937, 1938 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Flatey lighthouse.jpg|100dp]] || Flateyjarviti || FI(3) W 15 s. || || 10 || 25 || 9.5 || 1963 || Steinsteypa || Skarphéðinn Jóhannsson |- | [[Mynd:Húsavík lighthouse.jpg|100dp]] || [[Húsavíkurviti]] || FI WRG 2,5 s. || grænt austan 37°, hvítt 37°-157°, rautt austan 157° || 15 || 49 || 11.5 || 1956 || Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | || Lundeyjarviti || FI W 5 s. || || 7 || 45 || 4 || 1977 || Trefjaplast || Sænska vitamálastofnunin |- | [[Mynd:Tjörnes lighthouse.jpg|100dp]] || Tjörnesviti || FI(2) W 15 s. || || 16 || 33 || 12.6 || 1929 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Mánáreyjaviti í Háey || FI W 10 s. || || 6 || 38 || 4 || 1982 || Trefjaplast || Sænska vitamálastofnunin |- | || [[Kópaskersviti]] || FI WRG 20 s. || rautt austan 153°, hvítt 153°-352°, grænt austan 352° || 14 || 19 || 14 || 1945, 1951 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Rauðanúpsviti || Mo(R) W 20 s. || || 16 || 66 || 7.9 || 1958 || Steinsteypa || Eggert Steinsen |- | || Rifstangaviti || || || || || 16 || 1911-1953 || || |- | [[Mynd:Hraunhafnartangaviti_-_panoramio.jpg|100dp]] || [[Hraunhafnartangaviti]] || Mo(N) WR 30 s. || rautt sunnan 105°, hvítt 105°-209°, rautt sunnan 290° || 10 || 20 || 18.5 || 1945, 1951 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Raufarhöfn lighthouse.jpg|100dp]] || [[Raufarhafnarviti]] || FI(3) WRG 20 s. || rautt 165°-233°, hvítt 233°-294°, grænt 294°-345° || 9 || 33 || 9.6 || 1931 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Raufarhöfn || Oc G 5 s. || || || 4.5 || 3 || 1951 || Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | || Melrakkanesviti || FI WR 12 s. || rautt vestan 156°, hvítt austan 156° || 9 || 19 || 11.5 || 1956 || Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | || Grenjanesviti || LFI W 20 s. || || 15 || 24 || 19.5 || 1941, 1945 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Langanesviti || FI(2) W 10 s. || || 10 || 53 || 9.5 || 1950 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Digranes lighthouse.jpg|100dp]] || Digranesviti || FI WRG 20 s. || rautt sunnan 70°, hvítt 70°-270°, grænt sunnan 270° || 15 || 27 || 18.4 || 1943, 1947 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Kolbeinstangi lighthouse.jpg|100dp]] || [[Kolbeinstangaviti]] || LFI WRG 10 s. || grænt 205°-217°, hvítt 217°-223.5°, rautt 223°.5-237°, hvítt 237°-246°, grænt 246°-258°, hvítt 258°-264°, rautt 264°-355°, grænt 355°-28°, hvítt 28°-30°, rautt vestan 30° || 15 || 32 || 19.5 || 1942, 1944 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Bjarnareyjarviti || FI(3) W 20 s. || || 10 || 31 || 7.5 || 1944 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Kögurviti || FI WRG 15 s. || rautt vestan 165°, hvítt 165°-303°, grænt vestan 303° || 8 || 19 || 9.2 || 1945, 1951 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Glettinganesviti || LFI(2) W 30 s. || || 12 || 25 || 19.2 || 1931 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Seyðisfjörður - Höfn, light house (6808906477).jpg|100dp]]|| Brimnesviti || FI(2) WRG 10 s. || grænt 225°-253°, hvítt 253°-283°, rautt 283°-314°, grænt 314°-69°, hvítt 69°-73°, rautt 73°-90° || 8 || 12 || 6.5 || 1938 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Dalatangi.jpg|100dp]] || Dalatangaviti || FI W 5 s. || || 14 || 19 || 9.5 || 1908, 1917 (hljóðviti byggður), 1959 (radíóviti) || Steinsteypa || Thorvald Krabbe (ljósvitinn), Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal (Hljóðvitann), Eggert Steinsen (radíóvitinn) |- | || Norðfjarðarhornsviti || FI W 15 s. || || 6 || 14 || 4 || 1964 || Stál || Aðalsteinn Júlíusson |- | [[Mynd:Norðfjörður lighthouse.jpg|100dp]] || [[Norðfjarðarviti]] || FI(2) WR 7 s. || hvítt 214°-242°, rautt 242°-334°, hvítt 334°-46° || 15 || 38 || 7.8 || 1952 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Seleyjarviti || FI(3) WRG 25 s. || rautt 8°-37°, grænt 37°-65°, hvítt 65°-85°, rautt 85°-188°, hvítt 188°-8° || 8 || 27 || 13.5 || 1956 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Vattarnesviti || FI(2) WRG 15 s. || grænt 90°-127°, hvítt 127°-136°, rautt 136°-159°, grænt 159°-216°, hvítt 216°-232°, rautt 232°-256°, hvítt 256°-286°, rautt 286°-337°, hvítt 337°-347°, grænt 347°-360° | 15 || 26 || 12.3 || 1957 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Grímuviti || FI W 8 s. || || 12 || 23 || 3 || 1961 || Trefjaplast || DE-NO-FA A/S Fredrikstad, Noregi |- | || Mjóeyrarviti við Eskifjörð || FI W 2 s. || || 5 || 5 || 4 || 1927 || Steinsteypa || óþekktur |- | [[Mynd:Hafnarnes beacon.jpg|100dp]]|| [[Hafnarnesviti|Hafnarnesviti við Fáskrúðsfjörð]] || FI WRG 20 s. || Grænt sunnan 126°, hvítt 126°-194°, rautt 194°-257°, hvítt 258°-314°, grænt sunnan 314° || 12 || 16 || 6.5 || 1938 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | || Mjóeyrarviti við Fáskrúðsfjörð || FI W 5 s. || || 5 || 5 || 4 || 1925 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe |- | || [[Landahólsviti]] || FI WRG 4 s. || grænt 224°-272°, hvítt 272°-285°, rautt 285°-349°, hvítt 349°-351°, grænt 351°-84° || 15 || 23 || 9.5 || 1953 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Kambanesviti || FI(4) WRG 20 s. || grænt 189°-218°, rautt 218°-230°, hvítt 230°-235°, grænt 235°-270°, hvítt 270°-284°, rautt 284°-298°, hvítt 298°-320°, grænt 320°-334°, hvítt 334°-359°, rautt 359°-34°, grænt 34°-69° || 16 || 26 || 11.3 || 1922 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | [[Mynd:Selnes ligthouse.jpg|100dp]] || [[Selnesviti]] || FI WRG 8 s. || rautt 252°-267.5°, grænt 267.5°-304°, hvítt 304°-309°, rautt 309°-345°, grænt 345°-16°, hvítt 16°-30° | 11 || 12 || 9 || 1942, 1943 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Hlöðuviti || || || || || || 1922-1958 (fyrsti vitinn), 1957 (nýr viti reistur), 1958 (tekinn í notkun), 1984 (eyðilagðist) || || |- | [[Mynd:Lighthouse at Streiti DSCF4288.jpg|100dp]] || [[Streitisviti]] || FI(3) WRG 20 s. || grænt 176°-217°, hvítt 217°-222°, rautt 222°-281°, hvítt 281°-340°, grænt 340°-3°, rautt 3°-38°, hvítt 38°-40°, grænt 40°-°58 || 14 || 17 || 2 || 1984 || Steinsteypa || Steingrímur Arason |- | [[Mynd:Karlsstaðatangi lighthouse.jpg|100dp]] || Karlsstaðatangaviti || FI(2) WRG 10 s. || grænt 270°-282°, rautt 282°-298°, hvítt 298°-315°, grænt 315°-332°, rautt 332°-42°, hvítt 42°-47°, grænt 47°-90° || 11 || 11 || 5.5 || 1922 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | [[Mynd:Djupivogur beacon.jpg|100dp]]|| Æðarsteinsviti || FI WRG 5 s. || grænt 134°-146°, hvítt 146°-149°, rautt 149°-259°, hvítt 259°-260°, grænt 260°-287°, rautt 287°-329° || 11 || 12 || 5.5 || 1922 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | || Ketilsflesjarviti || FI(3) WRG 15 s. || rautt 197°-210°, hvítt 210°-217°, grænt 217°-255°, hvítt 255°-267°, rautt 267-329°, hvítt 329-2°, grænt vestan 2° || 7 || 18 || 14.3 || 1945 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Papeyjarviti || FI WRG 10 s. || hvítt 184°-188°, grænt 188°-214°, rautt 214°-228°, hvítt 228°-240°, grænt 240°-252°, hvítt 252°-27°, rautt 27°-74°, hrænt 74°-137°, rautt 137°-184° || 12 || 62 || 8 || 1922 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal |- | || Hrómundareyjarviti || || || || || || 1922-1945 || || |- | [[Mynd:Hvalnes lighthouse.jpg|100dp]] || [[Hvalnesviti]] || FI(2) W 20 s. || || 15 || 27 || 11.5 || 1954, 1955 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson og Einar Stefánsson |- | [[Mynd:Stokksnes lighthouse and the raging ocean (16283451759) (cropped).jpg|100dp]]|| Stokksnesviti || FI(3) WRG 30 s. || grænt 209°-245°, hvítt 245°-53°, rautt 53°-80°, grænt norðan 80° || 16 || 32 || 19.5 || 1946 || Steinsteypa || Ágúst Pálsson |- | [[Mynd:Hvanney lighthouse.jpg|100dp]] || Hvanneyjarviti || FI WRG 5 s. || grænt 125°-274°, hvítt 274°-286°, rautt 286°-17°, hvítt 17°-31°, grænt 31°-95° || 12 || 15 || 9.1 || 1922, 1938 (hækkaður) | Steinsteypa || Thorvald Krabbe og Guðmundur J. Hlíðdal. Benedikt Jónasson (1938 breytingar) |- | [[Mynd:Hellir lighthouse.jpg|100dp]] || Hellisviti || FI(3) WRG 15 s. || rautt 252°-315°, hvítt 315°-328°, grænt 328°-30°, rautt 30°-43° || 13 || 17 || 6 || 1952 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Suðurfjörutangaviti || FI WRG 1.5 s. || rautt 197°-218°, grænt 218°-271.5°, hvítt 271.5°-272.5°, rautt 272.5°-288° || 5 || 8 || 6.4 || 1992 || Steinsteypa || Guðjón Scheving Tryggvason |- | || Hrollaugseyjaviti || FI W 20 s. || || 9 || 24 || 15.6 || 1953, 1954 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Ingólfshöfðaviti || FI(2) W 10 s. || || 17 || 75 || 12.5 || 1948 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Skaftárósviti || FI W 3 s. || || 14 || 20 || 19.5 || 1953 (reistur 1911) || Stál || Thorvald Krabbe |- | || Skarðsfjöruviti || Mo(C) W 30 s. || || 15 || 25 || 22 || 1959 || Stál || Steingrímur Arason |- | || Alviðruhamraviti || Mo(R) W 20 s. || || 16 || 33 || 20.5 || 1929 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|100dp]]|| Dyrhólaeyjarviti || FI W 10 s. || || 27 || 123 || 12.7 || 1927 || Steinsteypa || Thorvald Krabbe, Guðjón Samúelsson og Benedikt Jónasson |- | || Bakkafjöruviti || FI W 3 s. || || 7 || 15 || 7 || 1984 || Stálsúla á Steinsteyptu húsi || Guðjón Scheving Tryggvason |- | [[Mynd:The lighthouse on the southern point of Heimaey.jpg|100dp]] || Stórhöfðaviti || FI(3) W 20 s. || || 16 || 125 || 7.2 || 1906 || Steinsteypa || Danska vitamálastofnunin |- | [[Mynd:Faxasker from the ferry Herjolfur (cropped).jpg|100dp]] || Faxaskersviti || FI W 7 s. || || 6 || 12 || 6 || 1950 || Steinsteypa og stálgrind || óþekktur |- | [[Mynd:Faro Urða, Heimaey, Islas Vestman, Suðurland, Islandia, 2014-08-17, DD 072 (cropped).JPG|100dp]]|| Urðarviti || FI(3) WRG 15 s. || rautt 137°-182°, hvítt 182°-206°, grænt 206°-257°, hvítt 257°-290°, rautt 290°-335°, hvítt 335°-15°, grænt 15°-60° || 15 || 30 || 7 || 1986 || Steinsteypa og trefjaplast || Steingrímur Arason |- | || Geirfuglaskersviti || FI W 15 s. || || 7 || 55 || 3.2 || 1956 || Járnklædd timburgrind || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Thridrangar Lighthouse, Southern Iceland - panoramio.jpg|100dp]]|| Þrídrangaviti || Mo(N) W 30 s. || || 9 || 34 || 7.4 || 1939, 1942 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | || Surtseyjarviti || || || || || 3.5 || 1973-1973 || Steinsteypa || |- | [[Mynd:Knarrarósviti Lighthouse.jpg|100dp]]|| [[Knarrarósviti]] || LFI W 30 s. || || 16 || 30 || 26.2 || 1938-1939 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Hafnarnes lighthouse.jpg|100dp]] || Hafnarnesviti í Þorlákshöfn || FI W 3 s. || || 12 || 12 || 8.3 || 1951 || Steinsteypa || Axel Sveinsson |- | [[Mynd:Selvogur lighthouse.jpg|100dp]] || [[Selvogsviti]] || FI(2) W 10 s. || || 14 || 21 || 19.1 || 1930, 1931 (tekinn í notkun) | Steinsteypa || Benedikt Jónasson |- | [[Mynd:Krísuvíkurberg lighthouse.jpg|100dp]] || Krýsuvíkurbergsviti || FI W 10 s. || || 9 || 61 || 5 || 1965 || Trefjaplast || DE-NO-FA A/S Fredrikstad, Noregi |- | [[Mynd:Faro de Hopsnes, Suðurland, Islandia, 2014-08-13, DD 081.JPG|100dp]]|| Hópsnesviti || LFI(3) WRG 20 s. || grænt land-272°, hvítt 272°-69°, rautt 69°-94°, hvítt 94°-land || 13 || 16 || 8.7 || 1928 || Steinsteypa || Benedikt Jónasson |} ==Heimildir== *{{Bókaheimild|titill=Vitar á Íslandi|höfundur=Kristján Sveinsson|ár=2002}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi|!]] [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi|Vitar]] tdlw6izp13jnoa4yd8zwe5xbcy3rp50 Spjall:Listi yfir vita á Íslandi 1 186696 1920794 1920653 2025-06-18T12:05:23Z Steinninn 952 /* Listi í vinnslu */ Svar 1920794 wikitext text/x-wiki == Listi í vinnslu == Þessi listi er aðalega með upplýsingar um núverandi vita. Það vantar mikið af upplýsingum um vita sem voru á sama stað (og hétu það sama) en hrundu eða voru rifnir. Ég er búinn að setja inn eitthvað af upplýsingum um það, en það vantar meira. Þarf líka að fara í gegnum ljóshorn og laga sumt þar. Það eru líka til fleiri myndir inn á Commons en hef ekki haft tíma til að setja þær inn. Þessi bók sem ég notaðist við er líka frá 2002, þannig að mögulega er eitthvað af upplýsingunum úreltar. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 16. júní 2025 kl. 22:54 (UTC) : Magnað. Vel gert.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 16. júní 2025 kl. 23:19 (UTC) :Mjög gott. Vitaskrá Landhelgisgæslunnar ([https://wp-beta.vegagerdin.is/wp-content/uploads/2025/01/vitaskra_2024.pdf]) er með ljóseinkenni fyrir alla vita sem eru í notkun. Yfirleitt er hægt að finna upplýsingar um eldri vita á Tímarit.is. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 17. júní 2025 kl. 10:40 (UTC) ::Það er eitthvað ósamræmi á milli þessa lista og þeim sem er á ensku wikipedia. Kannski nennir einhver að fara í gegnum það. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 18. júní 2025 kl. 12:05 (UTC) f89odk0iiohis8ysphsbtljyouc8fel Heklugos árið 1991 0 186707 1920861 1920777 2025-06-19T11:26:42Z Berserkur 10188 1920861 wikitext text/x-wiki Gos hófst í [[Hekla|Heklu]] þann [[17. janúar]] [[1991]]. Það var lítið, svipað gosinu 1980, svipað hraunmagn rann en minni gjóska. Gosið stóð í 52 daga. <ref>[https://eldgos.is/annall-heklugosa/ Annáll Heklugosa]Eldgos.is</ref> Gosmökkurinn fór í 12 metra hæð fyrsta sólarhringinn. <ref>[https://timarit.is/page/1736679#page/n24/mode/2up Morgunblaðið, 18. janúar 1991] Tímarit.is</ref> Alls þakti hraun 23 ferkílómetra eftir gosið og var gosmagnið 150 milljón rúmmetrar. <ref>[https://timarit.is/page/1739806#page/n3/mode/2up Morgunblaðið, 13. mars, 1991] Tímarit.is </ref> {{Heklugos}} ==Tengill== * [https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=42 Tephrabase.org] ==Tilvísanir== [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1991]] ow2xiojcpgjcrmb162334i0x7t13zck Heklugos árið 2000 0 186708 1920807 1920776 2025-06-18T16:24:07Z Berserkur 10188 1920807 wikitext text/x-wiki Eldgos í [[Hekla|Heklu]] hófst kl. 18:17 þann [[26. febrúar]] árið [[2000]]. Hálftíma áður en gosið hófst tilkynntu [[Almannavarnir]] bað gos myndi hefjast innan 20-30 mínútna. Sýndu jarðskjálftamælar óróa frá kl 17:00. Gosið var öflugast fyrstu 2 tímana, virkni einangraðist svo í tvo gíga<ref>[https://timarit.is/page/1960891#page/n0/mode/2up Morgunblaðið, 29. febrúar 2000] Tímarit.is</ref> Gosinu var loki 8. mars. Magn hrauns var minni en í fyrri Heklugosum eða 18 ferkílómetrar. Rúmmál þess var 110 milljón rúmmetrar <ref>[https://timarit.is/page/1961778#page/n3/mode/2up Morgunblaðið, 9. mars 2000 ] Tímarit.is</ref> {{Heklugos}} ==Tilvísanir== [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:2000]] gvk4vlngsdvphwvrus8vhri6zeipety 1920808 1920807 2025-06-18T16:25:28Z Berserkur 10188 1920808 wikitext text/x-wiki Eldgos í [[Hekla|Heklu]] hófst kl. 18:17 þann [[26. febrúar]] árið [[2000]]. Hálftíma áður en gosið hófst tilkynntu [[Almannavarnir]] bað gos myndi hefjast innan 20-30 mínútna. Sýndu jarðskjálftamælar óróa frá kl 17:00. Gosið var öflugast fyrstu 2 tímana, virkni einangraðist svo í tvo gíga<ref>[https://timarit.is/page/1960891#page/n0/mode/2up Morgunblaðið, 29. febrúar 2000] Tímarit.is</ref> Gosinu var lokið 8. mars. Magn hrauns var minni en í fyrri Heklugosum eða 18 ferkílómetrar. Rúmmál þess var 110 milljón rúmmetrar <ref>[https://timarit.is/page/1961778#page/n3/mode/2up Morgunblaðið, 9. mars 2000 ] Tímarit.is</ref> {{Heklugos}} ==Tilvísanir== [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:2000]] 3yi8xgz83xt2opyf79d0p8gf9hxowt6 1920863 1920808 2025-06-19T11:27:25Z Berserkur 10188 1920863 wikitext text/x-wiki Eldgos í [[Hekla|Heklu]] hófst kl. 18:17 þann [[26. febrúar]] árið [[2000]]. Hálftíma áður en gosið hófst tilkynntu [[Almannavarnir]] bað gos myndi hefjast innan 20-30 mínútna. Sýndu jarðskjálftamælar óróa frá kl 17:00. Gosið var öflugast fyrstu 2 tímana, virkni einangraðist svo í tvo gíga<ref>[https://timarit.is/page/1960891#page/n0/mode/2up Morgunblaðið, 29. febrúar 2000] Tímarit.is</ref> Gosinu var lokið 8. mars. Magn hrauns var minni en í fyrri Heklugosum eða 18 ferkílómetrar. Rúmmál þess var 110 milljón rúmmetrar <ref>[https://timarit.is/page/1961778#page/n3/mode/2up Morgunblaðið, 9. mars 2000 ] Tímarit.is</ref> {{Heklugos}} ==Tengill== * [https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=43 Tephrabase.org] ==Tilvísanir== [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:2000]] rg31kyw0sncj22jzmu87vqjqeuyudoy Heklugos árið 1980 0 186709 1920860 1920781 2025-06-19T11:26:00Z Berserkur 10188 1920860 wikitext text/x-wiki Heklugos hófst [[17. ágúst]] árið [[1980]]. Sprunga opnaðist sem var 6 kílómetra löng á sama stað og í [[Heklugos árið 1947|Heklugosinu árið 1947]]. Breskur jarðfræðistúdent var við fjallið ásamt félaga sínum þegar það gaus og átti fótum fjör að launa meðan hann flýði gjall og hraunmola. Flúormagn í grassýnum mældist yfir hættumörkum úr ösku gossins.<ref>[https://timarit.is/page/1530261#page/n1/mode/2up Morgunblaðið 19. ágúst 1980] Tímarit.is</ref> Öskufall var vart við í afréttum Skagafjarðar. <ref>[https://timarit.is/page/1530309#page/n1/mode/2up Morgunblaðið 20. ágúst 1980] Tímarit.is</ref> Gosið stóð aðeins í 3 daga. <ref>[https://eldgos.is/annall-heklugosa/ Annáll Heklugosa] Eldgos.is</ref> Gos hófst á ný þann [[9. apríl]] [[1981]] og er það talið framhald gossins sem hófst 1980. Það stóð í um viku og gaus úr tveimur gígum ofarlega á fjallinu. <ref>[https://timarit.is/page/3101530#page/n5/mode/2up Vísir 10. apríl 1981] Tímarit.is</ref> {{Heklugos}} ==Tengill== * [https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=41 Tephrabase.org] ==Tilvísanir== [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1980]] [[Flokkur:1981]] 367wvarcwm9olkmtp37t3412scjqzjs 1920865 1920860 2025-06-19T11:42:50Z Berserkur 10188 1920865 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Hekla1980.jpg|thumb|Gosið.]] Heklugos hófst [[17. ágúst]] árið [[1980]]. Sprunga opnaðist sem var 6 kílómetra löng á sama stað og í [[Heklugos árið 1947|Heklugosinu árið 1947]]. Breskur jarðfræðistúdent var við fjallið ásamt félaga sínum þegar það gaus og átti fótum fjör að launa meðan hann flýði gjall og hraunmola. Flúormagn í grassýnum mældist yfir hættumörkum úr ösku gossins.<ref>[https://timarit.is/page/1530261#page/n1/mode/2up Morgunblaðið 19. ágúst 1980] Tímarit.is</ref> Öskufall var vart við í afréttum Skagafjarðar. <ref>[https://timarit.is/page/1530309#page/n1/mode/2up Morgunblaðið 20. ágúst 1980] Tímarit.is</ref> Gosið stóð aðeins í 3 daga. <ref>[https://eldgos.is/annall-heklugosa/ Annáll Heklugosa] Eldgos.is</ref> Gos hófst á ný þann [[9. apríl]] [[1981]] og er það talið framhald gossins sem hófst 1980. Það stóð í um viku og gaus úr tveimur gígum ofarlega á fjallinu. <ref>[https://timarit.is/page/3101530#page/n5/mode/2up Vísir 10. apríl 1981] Tímarit.is</ref> {{Heklugos}} ==Tengill== * [https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=41 Tephrabase.org] ==Tilvísanir== [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1980]] [[Flokkur:1981]] bplxm7qaz3sq4481h91vnp6mqraaq3b Heklugos árið 1970 0 186711 1920789 2025-06-18T11:59:44Z Berserkur 10188 Bjó til síðu með „Heklugos hófst þann [[5. maí]] árið [[1970]]. Gosið stóð yfir í 2 mánuði og lauk því 5. júlí. Meginhluti gjóskunnar kom upp á fyrstu tveimur klukkustundum gossins. <ref>[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=86516 Hvernig verður hvítur vikur til í eldgosi eins og Heklugosinu 1970?] Vísindavefurinn</ref> Gosaska dreifðist norður og varð vart við ösku á Hornbjargsvita og urðu gangstéttir svartar á [[Blönduós]]i. <ref>[https://timari...“ 1920789 wikitext text/x-wiki Heklugos hófst þann [[5. maí]] árið [[1970]]. Gosið stóð yfir í 2 mánuði og lauk því 5. júlí. Meginhluti gjóskunnar kom upp á fyrstu tveimur klukkustundum gossins. <ref>[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=86516 Hvernig verður hvítur vikur til í eldgosi eins og Heklugosinu 1970?] Vísindavefurinn</ref> Gosaska dreifðist norður og varð vart við ösku á Hornbjargsvita og urðu gangstéttir svartar á [[Blönduós]]i. <ref>[https://timarit.is/page/1411239#page/n0/mode/2up Morgunblaðið 7. maí 1970] Tímarit.is</ref> Gjóska féll á um 40.000 ferkílómetra svæði og var flúormenguð. Talið er að 11.000 ær og 6.000 lömb hafi dáið af þeim sökum, aðallega í Vestur-Húnavatnssýslu og Árnessýslu. Hraunflæmi eftir gosið varð 18,5 ferkílómetrar. Gaus í nokkrum sprungum en lengst af gaus norðan við Hlíðargíga svonefnda. <ref>[https://timarit.is/page/6575629#page/n50/mode/2up Heklugos] Jökull, 1. tölublað, 1970</ref> ==Tenglar== *[https://timarit.is/page/1411208#page/n1/mode/2up Morgunblaðið 6. maí 1970 - Hekla í ljósum logum] {{Heklugos}} ==Tilvísanir== [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1970]] kl2u0iuvijozflb0v25687g4df1z36t 1920790 1920789 2025-06-18T12:00:42Z Berserkur 10188 1920790 wikitext text/x-wiki Heklugos hófst þann [[5. maí]] árið [[1970]]. Gosið stóð yfir í 2 mánuði og lauk því [[5. júlí]]. Meginhluti gjóskunnar kom upp á fyrstu tveimur klukkustundum gossins. <ref>[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=86516 Hvernig verður hvítur vikur til í eldgosi eins og Heklugosinu 1970?] Vísindavefurinn</ref> Gosaska dreifðist norður og varð vart við ösku á [[Hornbjargsviti|Hornbjargsvita]] og urðu gangstéttir svartar á [[Blönduós]]i. <ref>[https://timarit.is/page/1411239#page/n0/mode/2up Morgunblaðið 7. maí 1970] Tímarit.is</ref> Gjóska féll á um 40.000 ferkílómetra svæði og var flúormenguð. Talið er að um 11.000 ær og 6.000 lömb hafi dáið af þeim sökum, aðallega í Vestur-Húnavatnssýslu og Árnessýslu. Hraunflæmi eftir gosið varð 18,5 ferkílómetrar. Gaus í nokkrum sprungum en lengst af gaus norðan við Hlíðargíga svonefnda. <ref>[https://timarit.is/page/6575629#page/n50/mode/2up Heklugos] Jökull, 1. tölublað, 1970</ref> ==Tenglar== *[https://timarit.is/page/1411208#page/n1/mode/2up Morgunblaðið 6. maí 1970 - Hekla í ljósum logum] {{Heklugos}} ==Tilvísanir== [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1970]] 95r8tpmqmrum9ozfrwrlmntn64jghgj 1920859 1920790 2025-06-19T11:25:24Z Berserkur 10188 1920859 wikitext text/x-wiki Heklugos hófst þann [[5. maí]] árið [[1970]]. Gosið stóð yfir í 2 mánuði og lauk því [[5. júlí]]. Meginhluti gjóskunnar kom upp á fyrstu tveimur klukkustundum gossins. <ref>[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=86516 Hvernig verður hvítur vikur til í eldgosi eins og Heklugosinu 1970?] Vísindavefurinn</ref> Gosaska dreifðist norður og varð vart við ösku á [[Hornbjargsviti|Hornbjargsvita]] og urðu gangstéttir svartar á [[Blönduós]]i. <ref>[https://timarit.is/page/1411239#page/n0/mode/2up Morgunblaðið 7. maí 1970] Tímarit.is</ref> Gjóska féll á um 40.000 ferkílómetra svæði og var flúormenguð. Talið er að um 11.000 ær og 6.000 lömb hafi dáið af þeim sökum, aðallega í Vestur-Húnavatnssýslu og Árnessýslu. Hraunflæmi eftir gosið varð 18,5 ferkílómetrar. Gaus í nokkrum sprungum en lengst af gaus norðan við Hlíðargíga svonefnda. <ref>[https://timarit.is/page/6575629#page/n50/mode/2up Heklugos] Jökull, 1. tölublað, 1970</ref> ==Tenglar== *[https://timarit.is/page/1411208#page/n1/mode/2up Morgunblaðið 6. maí 1970 - Hekla í ljósum logum] *[https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=31 Tephrabase.org] {{Heklugos}} ==Tilvísanir== [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1970]] kb8h303fos3vo6sv4sk4t38i8xgfsv2 1920866 1920859 2025-06-19T11:46:35Z Berserkur 10188 1920866 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Hekla lava 1971.jpg|thumb|Hraun úr gosinu (Tekið 1971).]] Heklugos hófst þann [[5. maí]] árið [[1970]]. Gosið stóð yfir í 2 mánuði og lauk því [[5. júlí]]. Meginhluti gjóskunnar kom upp á fyrstu tveimur klukkustundum gossins. <ref>[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=86516 Hvernig verður hvítur vikur til í eldgosi eins og Heklugosinu 1970?] Vísindavefurinn</ref> Gosaska dreifðist norður og varð vart við ösku á [[Hornbjargsviti|Hornbjargsvita]] og urðu gangstéttir svartar á [[Blönduós]]i. <ref>[https://timarit.is/page/1411239#page/n0/mode/2up Morgunblaðið 7. maí 1970] Tímarit.is</ref> Gjóska féll á um 40.000 ferkílómetra svæði og var flúormenguð. Talið er að um 11.000 ær og 6.000 lömb hafi dáið af þeim sökum, aðallega í Vestur-Húnavatnssýslu og Árnessýslu. Hraunflæmi eftir gosið varð 18,5 ferkílómetrar. Gaus í nokkrum sprungum en lengst af gaus norðan við Hlíðargíga svonefnda. <ref>[https://timarit.is/page/6575629#page/n50/mode/2up Heklugos] Jökull, 1. tölublað, 1970</ref> ==Tenglar== *[https://timarit.is/page/1411208#page/n1/mode/2up Morgunblaðið 6. maí 1970 - Hekla í ljósum logum] *[https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=31 Tephrabase.org] {{Heklugos}} ==Tilvísanir== [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1970]] th0mrsgw1i5mdz7a1qbpsnyoiykz57m Heklugos árið 1845 0 186712 1920802 2025-06-18T13:52:46Z Berserkur 10188 Bjó til síðu með „Þann [[2. september]] [[1845]] hófst gos í Heklu. Gosið stóð í um 7 mánuði og endaði það [[16. mars]] [[1846]]. Lítill skaði varð miðað við mörg fyrri gos en búfénaður varð eitthvað fyrir skaða af völdum ösku. Aska dreifðist víða; mikið öskufall varð í Skaftártungu og á Síðu. Öskunar varð vart á skipum við [[Færeyjar]] og [[Hjaltlandseyjar]] <ref>[https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S037702731730375X The 18...“ 1920802 wikitext text/x-wiki Þann [[2. september]] [[1845]] hófst gos í Heklu. Gosið stóð í um 7 mánuði og endaði það [[16. mars]] [[1846]]. Lítill skaði varð miðað við mörg fyrri gos en búfénaður varð eitthvað fyrir skaða af völdum ösku. Aska dreifðist víða; mikið öskufall varð í Skaftártungu og á Síðu. Öskunar varð vart á skipum við [[Færeyjar]] og [[Hjaltlandseyjar]] <ref>[https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S037702731730375X The 1845 Hekla eruption: Grain-size characteristics of a tephra layer] Sciencedirect.com, janúar 2018</ref>. Bærinn á [[Næfurholt]] nálægt Heklu var fluttur vegna hrauns. <ref>[https://eldgos.is/annall-heklugosa/ Annáll Heklugosa] Eldgos.is </ref> {{Heklugos}} ==Tenglar== * [https://jokull.jorfi.is/wp-content/uploads/2021/11/jokull70p35-55.pdf The 1845–46 and 1766–68 eruptions at Hekla volcano: Tímaritið Jökull 2021] * [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/3859/Fjolrit_03.pdf?sequence=1 Um Heklugosið 1845-46 - Náttúrufræðistofnun.] ==Tilvísanir== [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1845]] [[Flokkur:1846]] cjo34q430o2i4mcf3y5lrrb3fbw4oj9 1920857 1920802 2025-06-19T11:24:16Z Berserkur 10188 1920857 wikitext text/x-wiki Þann [[2. september]] [[1845]] hófst gos í Heklu. Gosið stóð í um 7 mánuði og endaði það [[16. mars]] [[1846]]. Lítill skaði varð miðað við mörg fyrri gos en búfénaður varð eitthvað fyrir skaða af völdum ösku. Aska dreifðist víða; mikið öskufall varð í Skaftártungu og á Síðu. Öskunar varð vart á skipum við [[Færeyjar]] og [[Hjaltlandseyjar]] <ref>[https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S037702731730375X The 1845 Hekla eruption: Grain-size characteristics of a tephra layer] Sciencedirect.com, janúar 2018</ref>. Bærinn á [[Næfurholt]] nálægt Heklu var fluttur vegna hrauns. <ref>[https://eldgos.is/annall-heklugosa/ Annáll Heklugosa] Eldgos.is </ref> {{Heklugos}} ==Tenglar== * [https://jokull.jorfi.is/wp-content/uploads/2021/11/jokull70p35-55.pdf The 1845–46 and 1766–68 eruptions at Hekla volcano: Tímaritið Jökull 2021] * [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/3859/Fjolrit_03.pdf?sequence=1 Um Heklugosið 1845-46 - Náttúrufræðistofnun.] *[https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=30 Tephrabase.org] ==Tilvísanir== [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1845]] [[Flokkur:1846]] kzlxstn07u8j5wokwdkjzy7zq08zxkz Gagnkynhneigðarhyggja 0 186713 1920816 2025-06-18T20:53:26Z Óskadddddd 83612 Bjó til síðu með „'''Gagnkynhneigðarhyggja''' (enska: ''heterosexism'') vísar til hugmyndakerfis sem, hvort sem það er meðvitað eða ómeðvitað, gerir ráð fyrir og setur [[Gagnkynhneigð|gagnkynhneigt]] fólk ofar öðrum einstaklingum með ólíkar [[Kynhneigð|kynhneigðir]]. Slík hyggja getur komið fram hjá [[Einstaklingur|einstaklingum]], [[Stofnun|stofnunum]] og [[Samfélag|samfélögum]]. Eitt helsta einkenni gagnkynhneigðarhyggju er sú hugmynd að gagnkynhneig...“ 1920816 wikitext text/x-wiki '''Gagnkynhneigðarhyggja''' (enska: ''heterosexism'') vísar til hugmyndakerfis sem, hvort sem það er meðvitað eða ómeðvitað, gerir ráð fyrir og setur [[Gagnkynhneigð|gagnkynhneigt]] fólk ofar öðrum einstaklingum með ólíkar [[Kynhneigð|kynhneigðir]]. Slík hyggja getur komið fram hjá [[Einstaklingur|einstaklingum]], [[Stofnun|stofnunum]] og [[Samfélag|samfélögum]]. Eitt helsta einkenni gagnkynhneigðarhyggju er sú hugmynd að gagnkynhneigð og þeir sem eru gagnkynhneigðir séu sjálfsagðari, æskilegri og virðingarverðari en aðrir. Afleiðingin er oft kerfisbundin andúð eða vanvirðing gagnvart fólki sem ekki er gagnkynhneigt ([[hinsegin]]), sem getur verið bæði meðvituð og ómeðvituð.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://otila.is/vidhorf/fordomar-og-jadarsetning/gagnkynhneigdarhyggja-gagnkynhneigdarremba-heterosexism-homofobia/|title=Gagnkynhneigðarhyggja|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-18}}</ref> Birtingarmyndir gagnkynhneigðarhyggju eru fjölbreyttar og sjást víða í samfélaginu. Þær geta birst í daglegri [[Orðræða|orðræðu]], [[Fjölmiðill|fjölmiðlum]], [[Trúarbrögð|trúarbrögðum]], [[tónlist]], [[Kvikmynd|kvikmyndum]], [[Skemmtun|skemmtiefni]], [[Leikfang|leikföngum barna]], [[Kennsla|kennsluefni]] og [[Auglýsing|auglýsingum]]. Einnig getur hún komið fram sem skilningsleysi gagnkynhneigðra á reynsluheimi hinsegin einstaklinga t.d. í formi óþægilegra spurninga eða orðalags sem gerir ráð fyrir gagnkynhneigð.<ref name=":1">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=61818|title=Hvað er gagnkynhneigðarhyggja?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2025-06-18}}</ref> Gagnkynhneigðarhyggja felur í sér þá forsendu að allir séu gagnkynhneigðir nema annað sé sérstaklega tekið fram. Þessi afstaða stuðlar að því að jaðarsetja fólk með aðrar kynhneigðir. Þar sem gagnkynhneigð er talin „normið“ (það sem er talið eðlilegt eða viðurkennt, samfélagslegur staðall) í samfélaginu þá fá gagnkynhneigðir ákveðin [[forréttindi]] og völd sem öðrum er neitað um. Þetta leiðir til þess að fólk sem ekki er gagnkynhneigt upplifir, meðvitaða eða ómeðvitaða, kerfisbundna [[Fordómar|andúð]] í garð þeirra.<ref name=":0" /> == Áhrif á hinsegin fólk == Í rannsókn frá [[2014]], sem kannaði upplifun hinsegin starfsfólks hjá [[Reykjavík|Reykjavíkurborg]], komu fram fjórar algengar birtingarmyndir gagnkynhneigðarhyggju.<ref name=":1" /> Í fyrsta lagi þurfa hinsegin einstaklingar oft að „[[Hinsegin#Að koma út úr skápnum|koma út úr skápnum]]“ á vinnustaðnum, þar sem almennt er gert ráð fyrir gagnkynhneigð nema annað sé upplýst, en gagnkynhneigðir þurfa sjaldan að tilkynna sína kynhneigð þar sem hún er talin sjálfgefin.<ref name=":1" /> Í öðru lagi er hinsegin fólk oft gert að málsvara eða talsmönnum allra hinsegin málefna, jafnvel þótt það óski þess ekki. Það upplifir að þurfa að réttlæta eða útskýra tilvist hinsegin fólks fyrir öðrum, sem ýtir undir þá hugmynd að hinsegin fólk sé einhvers konar einsleit heild sem þurfi sérstakar röksemdir fyrir [[tilvist]] sinni.<ref name=":1" /> Í þriðja lagi þarf hinsegin fólk oft að svara uppáþrengjandi spurningum um persónulegt líf sitt, eins og „Hvenær vissir þú að þú værir hinsegin?“, sem þætti einkennilegt að spyrja gagnkynhneigðan einstakling. Slíkar spurningar eru dæmi um hvernig það er talið eðlilegt að spyrja hinsegin einstaklinga spurninga sem væru óviðeigandi gagnvart gagnkynhneigðum (eða [[sís]] einstaklingi).<ref name=":1" /> Að lokum upplifir hinsegin fólk stundum að gagnkynhneigðum þyki óþægilegt eða þeir forðist að ræða um [[einkalíf]] þeirra. Þessi skortur á [[Samskipti|samskiptum]] eða þöggun er skaðleg þar sem hún einangrar hinsegin einstaklinga, og getur gefið til kynna að það að vera ekki gagnkynhneigður, eða hinsegin, á annan hátt sé eitthvað sem ber að skammast sín fyrir eða sé óæskilegt.<ref name=":1" /> == Tilvísanir == {{reflist}} gl6flbu9f1qt2574ldwmkgdigb9git7 1920817 1920816 2025-06-18T21:06:11Z Óskadddddd 83612 1920817 wikitext text/x-wiki '''Gagnkynhneigðarhyggja''' (enska: ''heterosexism'') vísar til hugmyndakerfis sem, hvort sem það er meðvitað eða ómeðvitað, gerir ráð fyrir og setur [[Gagnkynhneigð|gagnkynhneigt]] fólk ofar öðrum einstaklingum með ólíkar [[Kynhneigð|kynhneigðir]]. Slík hyggja getur komið fram hjá [[Einstaklingur|einstaklingum]], [[Stofnun|stofnunum]] og [[Samfélag|samfélögum]]. Eitt helsta einkenni gagnkynhneigðarhyggju er sú hugmynd að gagnkynhneigð og þeir sem eru gagnkynhneigðir séu sjálfsagðari, æskilegri og virðingarverðari en aðrir. Afleiðingin er oft kerfisbundin andúð eða vanvirðing gagnvart fólki sem ekki er gagnkynhneigt ([[hinsegin]]), sem getur verið bæði meðvituð og ómeðvituð.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://otila.is/vidhorf/fordomar-og-jadarsetning/gagnkynhneigdarhyggja-gagnkynhneigdarremba-heterosexism-homofobia/|title=Gagnkynhneigðarhyggja|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2025-06-18}}</ref> Birtingarmyndir gagnkynhneigðarhyggju eru fjölbreyttar og sjást víða í samfélaginu. Þær geta birst í daglegri [[Orðræða|orðræðu]], [[Fjölmiðill|fjölmiðlum]], [[Trúarbrögð|trúarbrögðum]], [[tónlist]], [[Kvikmynd|kvikmyndum]], [[Skemmtun|skemmtiefni]], [[Leikfang|leikföngum barna]], [[Kennsla|kennsluefni]] og [[Auglýsing|auglýsingum]]. Einnig getur hún komið fram sem skilningsleysi gagnkynhneigðra á reynsluheimi hinsegin einstaklinga t.d. í formi óþægilegra spurninga eða orðalags sem gerir ráð fyrir gagnkynhneigð.<ref name=":1">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=61818|title=Hvað er gagnkynhneigðarhyggja?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2025-06-18}}</ref> Gagnkynhneigðarhyggja felur í sér þá forsendu að allir séu gagnkynhneigðir nema annað sé sérstaklega tekið fram. Þessi afstaða stuðlar að því að jaðarsetja fólk með aðrar kynhneigðir. Þar sem gagnkynhneigð er talin „normið“ (það sem er talið eðlilegt eða viðurkennt, samfélagslegur staðall) í samfélaginu þá fá gagnkynhneigðir ákveðin [[forréttindi]] og völd sem öðrum er neitað um. Þetta leiðir til þess að fólk sem ekki er gagnkynhneigt upplifir, meðvitaða eða ómeðvitaða, kerfisbundna [[Fordómar|andúð]] í garð þeirra.<ref name=":0" /> == Áhrif á hinsegin fólk == Í rannsókn frá [[2014]], sem kannaði upplifun hinsegin starfsfólks hjá [[Reykjavík|Reykjavíkurborg]], komu fram fjórar algengar birtingarmyndir gagnkynhneigðarhyggju.<ref name=":1" /> Í fyrsta lagi þurfa hinsegin einstaklingar oft að „[[Hinsegin#Að koma út úr skápnum|koma út úr skápnum]]“ á vinnustaðnum, þar sem almennt er gert ráð fyrir gagnkynhneigð nema annað sé upplýst, en gagnkynhneigðir þurfa sjaldan að tilkynna sína kynhneigð þar sem hún er talin sjálfgefin.<ref name=":1" /> Í öðru lagi er hinsegin fólk oft gert að málsvara eða talsmönnum allra hinsegin málefna, jafnvel þótt það óski þess ekki. Það upplifir að þurfa að réttlæta eða útskýra tilvist hinsegin fólks fyrir öðrum, sem ýtir undir þá hugmynd að hinsegin fólk sé einhvers konar einsleit heild sem þurfi sérstakar röksemdir fyrir [[tilvist]] sinni.<ref name=":1" /> Í þriðja lagi þarf hinsegin fólk oft að svara uppáþrengjandi spurningum um [[einkalíf]] sitt, eins og „Hvenær vissir þú að þú værir hinsegin?“, sem þætti einkennilegt að spyrja gagnkynhneigðan einstakling. Slíkar spurningar eru dæmi um hvernig það er talið eðlilegt að spyrja hinsegin einstaklinga spurninga sem væru óviðeigandi gagnvart gagnkynhneigðum (eða [[sís]] einstaklingi).<ref name=":1" /> Að lokum upplifir hinsegin fólk stundum að gagnkynhneigðum þyki óþægilegt eða þeir forðist að ræða um einkalíf þeirra. Þessi skortur á [[Samskipti|samskiptum]] eða þöggun er skaðleg þar sem hún einangrar hinsegin einstaklinga, og getur gefið til kynna að það að vera ekki gagnkynhneigður, eða hinsegin, á annan hátt sé eitthvað sem ber að skammast sín fyrir eða sé óæskilegt.<ref name=":1" /> == Tilvísanir == {{reflist}} m658fpilq9ft20j3z1kc1cmnl9ccbj3 Heklugos árið 1636 0 186714 1920818 2025-06-18T21:14:05Z Berserkur 10188 Bjó til síðu með „Þann [[8. maí]] [[1636]] hófst eldgos í [[Hekla|Heklu]]. Það stóð í rúmt ár og varð skaði á búfénaði í sveitum nærri fjallinu. <ref>[https://earthice.hi.is/files/2024-05/Larsen_Eiriksson_Explosive_Eruptions.pdf Explosive and partly explosive eruptions during the last millennium: Dispersal of airfall tephra and ocean-rafted pumice towards the North Icelandic shelf] Jarðvísindastofnun, 2010</ref> <ref>[https://eldgos.is/annall-heklugosa/ Annál...“ 1920818 wikitext text/x-wiki Þann [[8. maí]] [[1636]] hófst eldgos í [[Hekla|Heklu]]. Það stóð í rúmt ár og varð skaði á búfénaði í sveitum nærri fjallinu. <ref>[https://earthice.hi.is/files/2024-05/Larsen_Eiriksson_Explosive_Eruptions.pdf Explosive and partly explosive eruptions during the last millennium: Dispersal of airfall tephra and ocean-rafted pumice towards the North Icelandic shelf] Jarðvísindastofnun, 2010</ref> <ref>[https://eldgos.is/annall-heklugosa/ Annáll Heklugosa] Eldgos.is</ref> {{Heklugos}} {{stubbur}} ==Tilvísanir== [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1636]] eyryelo8q72flkxak4jslmgm9v906ci 1920855 1920818 2025-06-19T11:23:00Z Berserkur 10188 1920855 wikitext text/x-wiki Þann [[8. maí]] [[1636]] hófst eldgos í [[Hekla|Heklu]]. Það stóð í rúmt ár og varð skaði á búfénaði í sveitum nærri fjallinu. <ref>[https://earthice.hi.is/files/2024-05/Larsen_Eiriksson_Explosive_Eruptions.pdf Explosive and partly explosive eruptions during the last millennium: Dispersal of airfall tephra and ocean-rafted pumice towards the North Icelandic shelf] Jarðvísindastofnun, 2010</ref> <ref>[https://eldgos.is/annall-heklugosa/ Annáll Heklugosa] Eldgos.is</ref> {{Heklugos}} {{stubbur}} ==Tengill== * [https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=27 Tephrabase.org] ==Tilvísanir== [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1636]] 5p5d8t2druzimsdi8j3vo28tia7r43f Notandi:Svampdýr 2 186715 1920825 2025-06-18T22:21:20Z Svampdýr 106737 Bætti við texta á minni notendasíðu. 1920825 wikitext text/x-wiki Svampdýr, áhugasamur háskólanemi um allt sem tengist líffræði og öðrum tengdum vísindagreinum. gikdf5ta67pa9zt1d3vwgstz5q80rpz Leópold 2. 0 186716 1920833 2025-06-19T06:17:36Z TKSnaevarr 53243 Bjó til síðu með „'''Leópold 2.''' getur átt við eftirfarandi: * [[Leópold 2. keisari|Leópold 2.]] keisara [[Hið heilaga rómverska ríki|hins Heilaga rómverska ríkis]] (1747–1792) * [[Leópold 2. Belgíukonungur|Leópold 2.]] konung [[Belgía|Belgíu]] (1835–1909) {{aðgreining}}“ 1920833 wikitext text/x-wiki '''Leópold 2.''' getur átt við eftirfarandi: * [[Leópold 2. keisari|Leópold 2.]] keisara [[Hið heilaga rómverska ríki|hins Heilaga rómverska ríkis]] (1747–1792) * [[Leópold 2. Belgíukonungur|Leópold 2.]] konung [[Belgía|Belgíu]] (1835–1909) {{aðgreining}} 79zku98lcnpau3v0cvwx90rdhl3ak7f Mánáreyjar 0 186717 1920839 2025-06-19T09:18:33Z Akigka 183 Bjó til síðu með „'''Mánáreyjar''' eru tvær eyjar norður af [[Tjörnes]]i við Ísland. Eyjarnar heita Háey (sú minni og hærri) og Lágey (sú stærri). Í eyjunum er mikið fuglalíf, meðal annars stórt [[lundi|lundavarp]].<ref>{{cite web|url=https://www.ni.is/is/dyr/fuglar/mikilvaeg-fuglasvaedi/manareyjar|title=Mánáreyjar|website=ni.is|publisher=Náttúrufræðistofnun Íslands|access-date=19.6.2025}}</ref> Á Háey er viti, Mánáreyjaviti, sem er hvítur steyptur t...“ 1920839 wikitext text/x-wiki '''Mánáreyjar''' eru tvær eyjar norður af [[Tjörnes]]i við Ísland. Eyjarnar heita Háey (sú minni og hærri) og Lágey (sú stærri). Í eyjunum er mikið fuglalíf, meðal annars stórt [[lundi|lundavarp]].<ref>{{cite web|url=https://www.ni.is/is/dyr/fuglar/mikilvaeg-fuglasvaedi/manareyjar|title=Mánáreyjar|website=ni.is|publisher=Náttúrufræðistofnun Íslands|access-date=19.6.2025}}</ref> Á Háey er viti, Mánáreyjaviti, sem er hvítur steyptur turn, 4 metrar á hæð með ljóseinkennið Fl W 10s (hvítt blikkljós á 10 sekúndna fresti). Á Lágey er skipbrotsmannaskýli sem var komið þar fyrir árið 1997. == Tilvísanir == {{reflist}} {{Vitar á Íslandi}} {{stubbur}} [[Flokkur:Eyjar við Ísland]] [[Flokkur:Norðurland]] fq0cmas5zzq7hg5yhjxhloascsd2zja 1920841 1920839 2025-06-19T09:41:13Z Akigka 183 1920841 wikitext text/x-wiki '''Mánáreyjar''' eru tvær eyjar um 10 km norður af [[Tjörnes]]i við Ísland. Eyjarnar heita Háey (sú minni og hærri) og Lágey (sú stærri). Í eyjunum er mikið fuglalíf, meðal annars stórt [[lundi|lundavarp]].<ref>{{cite web|url=https://www.ni.is/is/dyr/fuglar/mikilvaeg-fuglasvaedi/manareyjar|title=Mánáreyjar|website=ni.is|publisher=Náttúrufræðistofnun Íslands|access-date=19.6.2025}}</ref> Á Háey er viti, Mánáreyjaviti, sem er hvítur steyptur turn, 4 metrar á hæð með ljóseinkennið Fl W 10s (hvítt blikkljós á 10 sekúndna fresti). Á Lágey er skipbrotsmannaskýli sem var komið þar fyrir árið 1997. == Tilvísanir == {{reflist}} {{Vitar á Íslandi}} {{stubbur}} [[Flokkur:Eyjar við Ísland]] [[Flokkur:Norðurland]] osaz2ei7t2p9vwc8q6sah3k1byxnxwc 1920842 1920841 2025-06-19T09:41:55Z Akigka 183 1920842 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Mánáreyjar.JPG|thumb|right|Mánáreyjar séðar frá landi.]] '''Mánáreyjar''' eru tvær eyjar um 10 km norður af [[Tjörnes]]i við Ísland. Eyjarnar heita Háey (sú minni og hærri) og Lágey (sú stærri). Í eyjunum er mikið fuglalíf, meðal annars stórt [[lundi|lundavarp]].<ref>{{cite web|url=https://www.ni.is/is/dyr/fuglar/mikilvaeg-fuglasvaedi/manareyjar|title=Mánáreyjar|website=ni.is|publisher=Náttúrufræðistofnun Íslands|access-date=19.6.2025}}</ref> Á Háey er viti, Mánáreyjaviti, sem er hvítur steyptur turn, 4 metrar á hæð með ljóseinkennið Fl W 10s (hvítt blikkljós á 10 sekúndna fresti). Á Lágey er skipbrotsmannaskýli sem var komið þar fyrir árið 1997. == Tilvísanir == {{reflist}} {{Vitar á Íslandi}} {{stubbur}} [[Flokkur:Eyjar við Ísland]] [[Flokkur:Norðurland]] kpc5r59zddrmapyhummcxqoduqmi2x2 Mánáreyjarviti 0 186718 1920840 2025-06-19T09:18:52Z Akigka 183 Tilvísun á [[Mánáreyjar]] 1920840 wikitext text/x-wiki #TILVÍSUN[[Mánáreyjar]] fp28dhwnvachbzvluzcckn7exf1io4g Heklugos árið 1597 0 186719 1920844 2025-06-19T11:13:58Z Berserkur 10188 Bjó til síðu með „Eldgos hófst í Heklu [[3. janúar]] árið [[1597]]. Það stóð í um hálft ár og olli ekki miklu tjóni. Margir logar sáust á fjallinu. <ref>[https://eldgos.is/annall-heklugosa/ Annáll Heklugosa] Eldgos.is </ref> Gjóska féll til sauðaustur og síðar norður og austur. <ref>[https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=26 The Hekla 1597 eruption from the Hekla Volcanic System] Tephrabase.org</ref> {{Heklugos}} ==Tilvísanir== F...“ 1920844 wikitext text/x-wiki Eldgos hófst í Heklu [[3. janúar]] árið [[1597]]. Það stóð í um hálft ár og olli ekki miklu tjóni. Margir logar sáust á fjallinu. <ref>[https://eldgos.is/annall-heklugosa/ Annáll Heklugosa] Eldgos.is </ref> Gjóska féll til sauðaustur og síðar norður og austur. <ref>[https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=26 The Hekla 1597 eruption from the Hekla Volcanic System] Tephrabase.org</ref> {{Heklugos}} ==Tilvísanir== [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1597]] 8ug3utxro11espu6r307eivp3y0v5ev 1920864 1920844 2025-06-19T11:34:08Z Berserkur 10188 1920864 wikitext text/x-wiki Eldgos hófst í Heklu [[3. janúar]] árið [[1597]]. Það stóð í um hálft ár og olli ekki miklu tjóni. Margir logar sáust á fjallinu samtímis. <ref>[https://eldgos.is/annall-heklugosa/ Annáll Heklugosa] Eldgos.is </ref> Gjóska og aska féll til suðausturs og síðar norður og austur. <ref>[https://www.tephrabase.org/cgi-bin/tbase_ice_erup2.pl?eruption=26 The Hekla 1597 eruption from the Hekla Volcanic System] Tephrabase.org</ref> {{Heklugos}} ==Tilvísanir== [[Flokkur:Hekla]] [[Flokkur:1597]] beswknwoke4yzh07bny2yonakfeak2t