Wikipedia iswiki https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.45.0-wmf.6 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikipedia Wikipediaspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall Gátt Gáttaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk Súdan 0 10794 1920991 1850129 2025-06-21T06:18:53Z TKSnaevarr 53243 1920991 wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Súdan | nafn_á_frummáli=Jumhuriyat as-Sudan<br />جمهورية السودان | nafn_í_eignarfalli=Súdans | fáni=Flag of Sudan.svg | skjaldarmerki=Emblem of Sudan.svg | staðsetningarkort=Sudan_(orthographic_projection)_highlighted.svg | kjörorð=Al-Nasr Lana<br />([[arabíska]]: Sigurinn er okkar) | þjóðsöngur=[[Nahnu Jund Allah, Jund Al-watan]] | tungumál=[[arabíska]] | höfuðborg=[[Kartúm]] | stjórnarfar=[[Bráðabirgðastjórn]] | titill_leiðtoga1=Formaður fullveldisráðsins | nafn_leiðtoga1=[[Abdel Fattah al-Burhan]] | titill_leiðtoga2=Forsætisráðherra | nafn_leiðtoga2= [[Kamil Idriss]] | stærðarsæti=15 | flatarmál=1.886.068 | hlutfall_vatns=6% | fólksfjöldi=41.592.539 | mannfjöldaár=2019 | mannfjöldasæti=33 | íbúar_á_ferkílómetra=21,3 | VLF_ár=2018 | VLF=33,903 | VLF_sæti=74 | VLF_á_mann=4.232 | VLF_á_mann_sæti=148 | VÞL_ár = 2018 | VÞL = {{hækkun}} 0.507 | VÞL_sæti = 168 | staða=[[Sjálfstæði]] | atburður1=Frá [[Bretland]]i og [[Egyptaland]]i | dagsetning1=[[1. janúar]] [[1956]] | gjaldmiðill=[[súdanskt pund]] (SDG) | tímabelti=[[UTC]]+2 | tld=sd | símakóði=249 }} '''Súdan''' ([[arabíska]]: السودان‎ ''as-Sūdān'') er land í [[Norður-Afríka|Norðaustur-Afríku]]. Súdan á landamæri að [[Egyptaland]]i í norðri, [[Eritrea|Eritreu]] og [[Eþíópía|Eþíópíu]] í austri, [[Suður-Súdan]] í suðri, [[Mið-Afríkulýðveldið|Mið-Afríkulýðveldinu]] í suðvestri, [[Tjad]] í vestri og [[Líbía|Líbíu]] í norðvestri. Súdan á strandlengju að [[Rauðahaf]]i í norðaustri. Íbúar Súdan eru um 43 milljónir og landið er um 1,9 milljón ferkílómetrar að stærð, sem gerir það að þriðja stærsta landi Afríku og líka það þriðja stærsta í [[Arabaheimurinn|Arabaheiminum]]. Súdan var áður stærsta land Afríku, þar til Suður-Súdan klauf sig frá því árið 2011. Höfuðborgin heitir [[Kartúm]]. Áin [[Níl]] rennur í gegnum mitt landið og skiptir því í austur- og vesturhluta. Saga Súdans nær aftur til [[Egyptaland hið forna|faraóanna]]. Þar stóð [[Kermamenningin]] frá um 2500 til 1500 f.Kr. sem [[Nýja ríkið]] í Egyptalandi lagði undir sig, og þar kom upp konungsríkið [[Kús]] (um 785 f.Kr. til 350 e.Kr.) sem aftur [[Tuttugasta og fimmta konungsættin|réði yfir Egyptalandi]] í hálfa öld. Eftir fall Kús stofnuðu [[Núbíumenn]] kristnu konungsríkin þrjú [[Nobatia]], [[Makuria]] og [[Alodia]]. Þau tvö síðastnefndu stóðu til um 1500. Milli 14. og 15. aldar lögðu [[bedúínar|arabískir hirðingjar]] undir sig megnið af Súdan. Frá 16. til 19. aldar stóð [[soldánsdæmið Sennar]] í suður- og austurhluta Súdans, meðan [[soldánsdæmið Darfúr]] réði vesturhlutanum og [[Tyrkjaveldi]] norðurhlutanum. Frá 1820 til 1874 var allt Súdan á valdi [[ætt Múhameðs Alí|ættar Múhameðs Alí]] sem ríkti yfir Egyptalandi. Milli 1881 og 1885 stóð [[Madistastríðið|uppreisn]] gegn harðræði egypsku stjórnarinnar, leidd af [[madí]]anum [[Muhammad Ahmad]]. Uppreisnin leiddi til stofnunar [[Kalífatið Omdúrman|kalífatsins Omdúrmans]]. [[Breska heimsveldið]] steypti þeirri stjórn af stóli 1898 og lagði Súdan undir bresku stjórnina í Egyptalandi. Á 20. öld óx súdanskri þjóðernishyggju fiskur um hrygg og landið fékk heimastjórn árið 1953. Þann 1. janúar 1956 var sjálfstæði lýst yfir. Síðan þá hafa nokkrar óstöðugar borgaralegar stjórnir og herforingjastjórnir ríkt yfir Súdan. Landið tók upp [[sjaríalög]] 1983 í valdatíð [[Jaafar Nimeiry]]. Þetta varð til þess að auka á spennuna milli íslamska norðursins, þar sem stjórnin situr, og kristinna íbúa í suðrinu. Ólík tungumál, trúarbrögð og aðgangur að valdinu leiddu til [[Borgarastyrjöldin í Súdan|borgarastyrjaldar]] milli stjórnarflokksins, [[Íslamski þjóðfylkingin|Íslömsku þjóðfylkingarinnar]], og uppreisnarhópa í suðurhlutanum, en stærstu samtök þeirra voru [[Þjóðfrelsisher Súdans]]. Átökin leiddu til klofnings og sjálfstæðis [[Suður-Súdan]]s árið 2011. Frá 1989 til 2019 var Súdan með herforingjastjórn undir forsæti [[Omar al-Bashir]], sem var sökuð um margvísleg [[mannréttindabrot]], pyntingar, ofsóknir á hendur minnihlutahópum og þjóðarmorð, vegna [[stríðið í Darfúr|stríðsins í Darfúr]] sem braust út árið 2003. Talið er að 3-400.000 hafi látið lífið vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar. [[Byltingin í Súdan|Uppreisn]] gegn stjórn Bashirs hófst 2018 og leiddi til þess að honum var steypt af stóli af hernum árið 2019. Súdan er aðili að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[Afríkusambandið|Afríkusambandinu]] og [[Arababandalagið|Arababandalaginu]], [[Samtök um íslamska samvinnu|Samtökum um íslamska samvinnu]] og [[Samtök hlutlausra ríkja|Samtökum hlutlausra ríkja]]. Landið er [[sambandsríki]] þar sem [[forseti Súdans|forsetinn]] er í senn þjóðhöfðingi, höfuð ríkisstjórnarinnar og yfirmaður heraflans. Lög landsins byggðust á [[sjaríalög|sjaríalögum]] þar til eftir byltinguna 2019, en í september 2020 var fallist á að koma á aðskilnaði ríkis og trúarreglna. Samkvæmt [[spillingarvísitalan|spillingarvísitölu]] [[Transparency International]] er Súdan með spilltustu löndum heims. ==Heiti== Nafnið Súdan er upphaflega heiti á [[Súdan (heimshluti)|heimshlutanum]] sunnan [[Sahara]], sem nær þvert yfir Afríku. Það kemur úr arabísku ''bilād as-sūdān'' (بلاد السودان) sem merkir „land hinna svörtu“.<ref>{{citation | author = International Association for the History of Religions | title = Numen | publisher = EJ Brill | place = Leiden | year = 1959 | page = 131 | quote = West Africa may be taken as the country stretching from Senegal in the West, to the Cameroons in the East; sometimes it has been called the central and western Sudan, the ''Bilad as-Sūdan'', 'Land of the Blacks', of the Arabs}}</ref> Nafnið er þannig eitt af mörgum örnefnum í Afríku með sömu eða svipaða merkingu sem vísar til hörundslitar íbúanna. Upphaflega hafði orðið „súdanskur“ þannig neikvæða tengingu í Súdan. Súdanska þjóðernishyggju má rekja til 4. og 5. áratugar 20. aldar þegar ungir menntamenn tóku heitið upp.<ref>Sharkey, Heather J. (2007). "Arab Identity and Ideology in Sudan: The Politics of Language, Ethnicity and Race" ([http://southsudanhumanitarianproject.com/wp-content/uploads/sites/21/formidable/Sharkey-J.-2007-Arab-Identity-and-Ideology-in-Sudan-The-Politics-of-Language-Ethnicity-and-Race2-annotated.pdf PDF] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20201012152657/http://southsudanhumanitarianproject.com/wp-content/uploads/sites/21/formidable/Sharkey-J.-2007-Arab-Identity-and-Ideology-in-Sudan-The-Politics-of-Language-Ethnicity-and-Race2-annotated.pdf |date=2020-10-12 }}). ''African Affairs''. 107 (426): 21–43. doi:10.1093/afraf/adm068.</ref> ==Landfræði== Súdan er í norðanverðri Afríku, með 853 km strandlengju við [[Rauðahaf]].<ref>{{cite web|url=http://www.iss.co.za/AF/profiles/Sudan/Geog.html |archiveurl= https://web.archive.org/web/20110513112555/http://www.iss.co.za/AF/profiles/Sudan/Geog.html |archivedate=13. maí 2011 |title=Sudan geography |publisher= Institute for Security Studies |date=12. janúar 2005}}</ref> Landið á landamæri að [[Egyptaland]]i, [[Eritrea|Eritreu]], [[Eþíópía|Eþíópíu]], [[Suður-Súdan]], [[Mið-Afríkulýðveldið|Mið-Afríkulýðveldinu]], [[Tjad]] og [[Líbía|Líbíu]]. Það er 1.886.068 ferkílómetrar að stærð og er þriðja stærsta land Afríku (á eftir [[Alsír]] og [[Austur-Kongó]]) og 16. stærsta land heims. Súdan er á milli 8°S og 23°N. Landslag er að mestu flatt, með nokkrum fjallgörðum. Í vestri er askjan [[Deriba]] í [[Marrah-fjöll]]um, hæsti punktur landsins í 3.042 metra hæð. Í austri eru [[Rauðahafshæðir]]. <ref>{{cite web |date=n.d. |url= http://www.country-studies.com/sudan/geography.html |title=Sudan |publisher=Country Studies |accessdate=26 June 2010}}</ref> [[Bláa Níl]] og [[Hvíta Níl]] mætast við [[Kartúm]] og mynda ána [[Níl]], sem rennur um Egyptaland í átt til [[Miðjarðarhaf]]s. Bláa Níl rennur um 800 km gegnum Súdan og í hana renna árnar [[Dinder]] og [[Rahad]] milli [[Sennar]] og Kartúm. Engar stórar þverár renna í Hvítu Níl í Súdan. Nokkrar stíflur eru í Bláu og Hvítu Níl, þar á meðal [[Sennarstíflan]] og [[Roseires-stíflan]] í Bláu Níl, og [[Jebel Aulia-stíflan]] í Hvítu Níl. Við [[Asvanstíflan|Asvanstífluna]] í norðurhluta landsins er uppistöðulónið sem heitir [[Nasservatn]] í Egyptalandi, en [[Núbíuvatn]] í Súdan. Súdan er auðugt af náttúruauðlindum í jörðu. Þar má finna [[asbest]], [[krómít]], [[kóbalt]], [[kopar]], [[gull]], [[granít]], [[gifs]], [[járn]], [[kaólín]], [[blý]], [[mangan]], [[glimmer]], [[jarðgas]], [[nikkel]], [[jarðolía|jarðolíu]], [[silfur]], [[tin]], [[úran]] og [[sink]].<ref>{{cite web |url= http://www.sudan-embassy.co.uk/infobook/geograph.php |archiveurl= https://web.archive.org/web/20050930235450/http://www.sudan-embassy.co.uk/infobook/geograph.php |archivedate=30. september 2005 |title=Geography of Sudan |publisher=Sudan Embassy in London |date=n.d.}}</ref> ===Veðurfar=== [[Mynd:Koppen-Geiger_Map_SDN_present.svg|thumb|right|Veðurfarsbelti í Súdan.]] Í Súdan er [[eyðimerkurloftslag]] ríkjandi, en úrkoma vex eftir því sem sunnar dregur í landinu. Mið- og norðurhlutinn eru mjög þurrir og heitir. Þar eru eyðimerkur eins og [[Núbíueyðimörkin]] í norðaustri, og [[Bayuda-eyðimörkin]] í austri. Í suðrinu er hitabeltisgresja. Regntíminn í Súdan varir í um fjóra mánuði, frá júní til september, í norðrinu, en allt að sex mánuði, frá maí fram í október, í suðrinu. Í þurrkahéruðunum eru sandstormar algengir. Þeir eru þekktir sem [[habúb]] og hylja sólina með öllu. Í norður- og vesturhlutanum treystir fólk algerlega á úrkomuna og margir ættbálkar eru hirðingjar sem ferðast með hjarðir af [[kind]]um og [[kameldýr]]um. Nær Níl eru búgarðar með áveitum sem rækta landbúnaðarvörur fyrir markaði. <ref>{{cite web |url= http://www.oxfam.org.uk/coolplanet/kidsweb/world/sudan/sudgeog.htm |archiveurl= https://web.archive.org/web/20121001164348/http://www.oxfam.org.uk/coolplanet/kidsweb/world/sudan/sudgeog.htm |archivedate= 1. október 2012 |title=Sudan – Geography & Environment |publisher=[[Oxfam GB]] |date=n.d. |accessdate=13 January 2011}}</ref> Sólartími er mjög mikill í öllu landinu, en mestur í eyðimerkurhéruðunum þar sem hann getur náð yfir 4.000 stundum á ári. ==Stjórnmál== ===Stjórnsýslueiningar=== Súdan er skipt í [[fylki Súdans|18 fylki]] (''[[wilaya]]t'', et. ''[[wilayah]]''). Þau skiptast svo í 133 [[umdæmi Súdans|umdæmi]]. [[File:Political Regions of Sudan, July 2010.svg|thumb|{{legend|#f7931d|Mið- og norðurfylki}} {{legend|#8cc63f|[[Darfúr]]}} {{legend|#800080|[[Austurvígstöðvar (Súdan)|Austurvígstöðvar]]}} {{legend|#FFFF00|[[Abyei]]}} {{legend|#fb6282|[[Suður-Kordófan]] og [[Bláa Níl (fylki)|Bláa Níl]]}}]] {| |- | *[[Gezira (fylki)|Gezira]] *[[Al Qadarif (fylki)|Al Qadarif]] *[[Bláa Níl (fylki)|Bláa Níl]] *[[Mið-Darfúr]] *[[Austur-Darfúr]] *[[Kassala (fylki)|Kassala]] | *[[Kartúm (fylki)|Kartúm]] *[[Norður-Darfúr]] *[[Norður-Kordófan]] *[[Norðurfylki]] *[[Rauðahaf (fylki)|Rauðahaf]] *[[Nílarfljót (fylki)|Nílarfljót]] | *[[Sennar (fylki)|Sennar]] *[[Suður-Darfúr]] *[[Suður-Kordófan]] *[[Vestur-Darfúr]] *[[Vestur-Kordófan]] *[[Hvíta Níl (fylki)|Hvíta Níl]] |} ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Stubbur|afríka}} {{Arababandalagið}} {{Afríka}} [[Flokkur:Súdan]] ntz1nz45mpx9ttdkkjxzuglarjuc5d3 Eintracht Frankfurt 0 29220 1920962 1899631 2025-06-20T16:42:23Z -Lemmy- 40928 1920962 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Eintracht Frankfurt Fußball A.G. | Mynd = | Gælunafn = ''Die Adler'' (Ernirnir)<br />''SGE (Spielgemeinde Eintracht)''<br />''Launische Diva'' | Stytt nafn = Eintracht Frankfurt | Stofnað = 1899 | Leikvöllur = Deutsche Bank Park, [[Frankfurt]] | Stærð = 58.000 | Stjórnarformaður = {{DEU}} [[Mathias Beck]] | Knattspyrnustjóri = {{DEU}} [[Dino Toppmöller]] | Deild = [[Bundesliga]] | Tímabil = 2024/25 | Staðsetning = [[Fußball-Bundesliga|Bundesliga]], 3. sæti | pattern_la1 = _frankfurt2425h | pattern_b1 = _frankfurt2425h | pattern_ra1 = _frankfurt2425h | pattern_sh1 = | pattern_so1 = | leftarm1 = FF0000 | body1 = FFFFFF | rightarm1 = FF0000 | shorts1 = 000000 | socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = _frankfurt2425a | pattern_b2 = _frankfurt2425a | pattern_ra2 = _frankfurt2425a | pattern_sh2 = | pattern_so2 = | leftarm2 = 000000 | body2 = 000000 | rightarm2 = 000000 | shorts2 = 000000 | socks2 = 000000 | pattern_la3 = _frankfurt2425t | pattern_b3 = _frankfurt2425t | pattern_ra3 = _frankfurt2425t | pattern_sh3 = | pattern_so3 = | leftarm3 = FF6600 | body3 = FF6600 | rightarm3 = FF6600 | shorts3 = 000000 | socks3 = FF6600 }} '''Eintracht Frankfurt''' er [[Þýskaland|þýskt]] [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] stofnað í [[Frankfurt am Main]] í sambandslandinu [[Hessen]]. == Árangur Eintracht == === Sigrar === * '''[[Bundesliga|Þýskir meistarar]]: 1''' ** 1959 * '''[[Þýska bikarkeppnin]]: 5''' ** 1974, 1975, 1981, 1988, 2018 *'''[[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu|UEFA Cup / Europa League]]:2''' **1980, 2022 == Leikmannahópur == ''5. febrúar 2025'' <ref>{{cite web | url=https://profis.eintracht.de/2024-2025/kader/ | title=First Team | publisher= Eintracht Frankfurt | accessdate=5. febrúar 2025}}</ref> {{Fs start}} {{Fs player|no=1|nat=GER|pos=GK|name=[[Kevin Trapp]]}} (''Fyrirliði'') {{Fs player|no=3|nat=BEL|pos=DF|name=[[Arthur Theate]]}} {{Fs player|no=4|nat=GER|pos=DF|name=[[Robin Koch]]}} {{Fs player|no=5|nat=SUI|pos=DF|name=[[Aurèle Amenda]]}} {{Fs player|no=6|nat=Denmark|pos=MF|name=[[Oscar Højlund]]}} {{Fs player|no=7|nat=EGY|pos=FW|name=[[Omar Marmoush]]}} {{Fs player|no=8|nat=DZA|pos=MF|name=[[Farès Chaïbi]]}} {{Fs player|no=9|nat=HRV|pos=FW|name=[[Igor Matanović]]}} {{Fs player|no=11|nat=FRA|pos=FW|name=[[Hugo Ekitike]]}} {{Fs player|no=13|nat=Denmark|pos=DF|name=[[Rasmus Kristensen]]}} {{Fs player|no=15|nat=TUN|pos=MF|name=[[Ellyes Skhiri]]}} {{Fs player|no=16|nat=SWE|pos=MF|name=[[Hugo Larsson]]}} {{Fs player|no=17|nat=FRA|pos=FW|name=[[Elye Wahi]]}} {{Fs player|no=18|nat=GER|pos=MF|name=[[Mahmoud Dahoud]]}} {{Fs player|no=19|nat=FRA|pos=MF|name=[[Jean-Mattéo Bahoya]]}} {{Fs player|no=20|nat=TUR|pos=MF|name=[[Can Uzun]]}} {{Fs player|no=21|nat=GER|pos=DF|name=[[Nathaniel Brown]]}} {{Fs player|no=22|nat=USA|pos=DF|name=[[Timothy Chandler]]}} {{Fs player|no=23|nat=HUN|pos=MF|name=[[Krisztián Lisztes]]}} {{Fs mid}} {{Fs player|no=26|nat=FRA|pos=MF|name=[[Éric Junior Dina Ebimbe]]}} {{Fs player|no=27|nat=GER|pos=MF|name=[[Mario Götze]]}} {{Fs player|no=28|nat=GER|pos=MF|name=[[Marcel Wenig]]}} {{Fs player|no=29|nat=FRA|pos=DF|name=[[Niels Nkounkou]]}} {{Fs player|no=30|nat=BEL|pos=FW|name=[[Michy Batshuayi]]}} {{Fs player|no=33|nat=GER|pos=GK|name=[[Jens Grahl]]}} {{Fs player|no=34|nat=GER|pos=DF|name=[[Nnamdi Collins]]}} {{Fs player|no=35|nat=BRA|pos=DF|name=[[Tuta]]}} {{Fs player|no=36|nat=GER|pos=MF|name=[[Ansgar Knauff]]}} {{Fs player|no=38|nat=GER|pos=MF|name=[[Ebu Bekir Is]]}} {{Fs player|no=40|nat=BRA|pos=GK|name=[[Kauã Santos]]}} {{Fs player|no=44|nat=ECU|pos=DF|name=[[Davis Bautista]]}} {{Fs player|no=45|nat=GER|pos=MF|name=[[Mehdi Loune]]}} {{Fs player|no=47|nat=HUN|pos=MF|name=[[Noah Fenyő]]}} {{Fs player|no=48|nat=ESP|pos=FW|name=[[Junior Awusi]]}} {{Fs player|no=49|nat=MAR|pos=FW|name=[[Anas Alaoui]]}} <!-- {{Fs player|no=|nat=USA|pos=MF|name=[[Paxten Aaronson]]}} {{Fs player|no=|nat=GER|pos=DF|name=[[Elias Baum]]}} {{Fs player|no=|nat=PRT|pos=DF|name=[[Aurélio Buta]]}} {{Fs player|no=|nat=ESP|pos=FW|name=[[Nacho Ferri]]}} {{Fs player|no=|nat=GER|pos=FW|name=[[Jessic Ngankam]]}} {{Fs player|no=|nat=ALB|pos=GK|name=[[Simon Simoni]]}} {{Fs player|no=|nat=HRV|pos=DF|name=[[Hrvoje Smolčić]]}} Joining in / out on loan until July 2025 --> {{Fs end}} == Tengill == * [http://www.eintracht.de Heimasíða félagsins] {{commons|Eintracht Frankfurt|Eintracht Frankfurt}} == Heimildir == <references/> [[Flokkur:Þýsk knattspyrnufélög]] [[Flokkur:Frankfurt]] [[Flokkur:stofnað 1899]] 3nnt3u7gv9xz6qhay69t35e2j8cvodp Liverpool (knattspyrnufélag) 0 33095 1920967 1919207 2025-06-20T20:35:03Z Berserkur 10188 /* Leikmenn 2025 */ 1920967 wikitext text/x-wiki {{Fyrir|úrúgvæska knattspyrnuliðið|Liverpool F.C. (Montevídeó)}} {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Liverpool Football Club | Mynd = [[Mynd:LFC.svg|185px|Merki]] | Gælunafn = ''Rauði Herinn'', ''Þeir rauðu (The Reds)'' | Stytt nafn = Liverpool F.C. | Stofnað = 1892 | Leikvöllur = [[Anfield]] | Stærð = 60.725 | Knattspyrnustjóri = [[Arne Slot]] | Deild = [[Enska úrvalsdeildin]] | Tímabil =2024-2025 | Staðsetning = 1. sæti | pattern_la1 = _liverpool2425h | pattern_b1 = _liverpool2425h | pattern_ra1 = _liverpool2425h | pattern_sh1 = _liverpool2425h | pattern_so1 = _liverpool2425hl | leftarm1 = E00000 | body1 = E00000 | rightarm1 = E00000 | shorts1 = E00000 | socks1 = E00000 | pattern_la2 = _liverpool2425a | pattern_b2 = _liverpool2425a | pattern_ra2 = _liverpool2425a | pattern_sh2 = _liverpool2425a | pattern_so2 = _liverpool2425al | leftarm2 = 141414 | body2 = 141414 | rightarm2 = 141414 | shorts2 = 141414 | socks2 = 141414 | pattern_la3 = _liverpool2425t | pattern_b3 = _liverpool2425t | pattern_ra3 = _liverpool2425t | pattern_sh3 = _liverpool2425t | pattern_so3 = _liverpool2425tl | leftarm3 = ffffff | body3 = ffffff | rightarm3 = ffffff | shorts3 = 000000 | socks3 = ffffff }} '''Liverpool Football Club''' er [[England|enskt]] [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] sem var stofnað árið 1892 og hefur spilað á [[Anfield]], [[Liverpool]] frá upphafi. Liðinu er nú stjórnað af Hollendingnum [[Arne Slot]]. Liverpool hefur unnið 20 titla í efstu deild, 8 FA-bikara, 9 deildarbikara, 15 samfélagsskildi. Í Evrópu hefur liðið unnið 3 Europa League titla, 6 Meistaradeildartitla, 4 ofurbikara. Auk þess vann félagið 1 FIFA Club World Cup. Félagið varð Englandsmeistari árið 2020 í fyrsta skipti í 30 ár undir stjórn [[Jürgen Klopp]] og vann [[Meistaradeild Evrópu]] árið 2019. Klopp kom liðinu þrisvar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eftir nær 3 og hálft ár þar sem félagið tapaði ekki leik á Anfield þá tapaði það 6 leikjum í röð tímabilið 2020-2021 sem er met. Á 8. og 9. áratugunum var sigurganga liðsins mikil, knattspyrnustjórar eins og [[Bill Shankly]], [[Bob Paisley]], [[Joe Fagan]] og [[Kenny Dalglish]] færðu liðinu 11 titla og 4 Evrópubikara. Helsti rígur liðsins er gegn [[Manchester United]] og [[Everton]]. Lag liðsins og slagorð er "You'll Never Walk Alone" sem var frægt með hljómsveitinni Gerry and the Pacemakers á 6. áratug 20. aldar. [[Mynd:John_Houlding.jpg|thumb|John Houlding, stofnandi Liverpool]] == Titlar == * [[Enska úrvalsdeildin]] og [[gamla enska fyrsta deildin]]) '''20''' ** 1900-01, 1905-06, 1921-22, 1922-23, 1946-47, 1963-64, 1965-66, 1972-73, 1975-76, 1976-77, 1978-79, 1979-80, 1981-82, 1982-83, 1983-84, 1985-86, 1987-88, 1989-90, [[Enska úrvalsdeildin 2019-20|2019-20]], 2024-2025 * [[Enska önnur deildin]] '''3''' ** 1893-94, 1895-96, 1904-05, 1961-62 * [[Enski bikarinn]] '''8''' ** 1964, 1974, 1986, 1989, 1992, 2001, 2006, 2022 * [[Enski deildabikarinn]] '''10''' ** 1981, 1982, 1983, 1984, 1995, 2001, 2003, 2012, 2022, 2024 * [[Meistaradeild Evrópu]] '''6''' ** 1977, 1978, 1981, 1984, 2005, 2019 * [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu|Evrópukeppni félagsliða (UEFA Cup)]] '''3''' ** 1973, 1976, 2001 * [[Evrópski ofurbikarinn]] '''4''' ** 1977, 2001 ,2005, 2019 * [[Góðgerðaskjöldurinn]]/Samfélagsskjöldurinn '''16''' ** 1964*, 1965*, 1966, 1974, 1976, 1977*, 1979, 1980, 1982, 1986*, 1988, 1989, 1990*, 2001, 2006, 2022 *[[Heimsmeistaramót félagsliða]] '''1''' **2019 (* sameiginlegir sigurvegarar) == Rígar == === Rígurinn við Manchester United === Liverpool á í miklum ríg við [[Manchester United]] og er rígurinn á milli liðanna einn sá stærsti í [[Evrópa|Evrópu]]. Þessi rígur hefur haldist lengst af öllum rígum í sögu enska boltans. Rígurinn er nánast jafn gamall liðunum sjálfum því borgirnar eru aðeins í 50km fjarlægð hvor frá annari. [[Manchester]] var mikil iðnaðarborg á meðan [[Liverpool]] var hafnarborg og mismunandi menning borganna leiddi til metings og rígs á milli íbúanna sem birtist í leikjum Liverpool og Manchester United. Árið 1887 hófu nokkrir athafnamenn í Manchester að grafa skipaskurð til sjávar þrátt fyrir andstöðu stjórnmálamanna í Liverpool sem sáu fram á að höfnin þar myndi missa viðskipti. Skurðurinn jók óvildina sem var nú þegar á milli íbúa borganna.   [[Mynd:2009-3-14 ManUtd vs LFC Red Card Vidic.JPG|thumb|Leikmaður Manchester United fær rautt spjald í leik gegn Liverpool]] [[Ultras|Fótboltabullur]] á meðal stuðningsmanna beggja liða hika ekki við að nota harmleiki úr sögu liðanna til að láta í ljós fyrirlitningu á andstæðingnum. Til dæmis má heyra stuðningsmenn Manchester United syngja níðsöngva um [[Hillsborough slysið|harmleikinn við Hillsborough]] og eins syngja stuðningsmenn Liverpool stundum söngva um [[flugslysið í München]] í febrúar 1958.<ref>{{Cite web|url=https://apnews.com/article/chants-fans-liverpool-united-hillsborough-munich-3499c7729403340b145dc40d4cdbdb30|title=Liverpool and United call on fans to stop 'tragedy chanting'|date=2023-03-04|website=AP News|language=en|access-date=2023-12-24}}</ref> =Leikmenn 2025-2026= ==Markmenn== *[[Alisson Becker]] *Vitězslav Jaroš *Harvey Davies ==Varnarmenn== *[[Ibrahima Konaté]] *[[Joe Gomez]] *[[Nathaniel Phillips]] *[[Virgil van Dijk]] (fyrirliði) *[[Andrew Robertson]] *[[Jarell Quansah]] *[[Rhys Williams]] *[[Kostas Tsimikas]] *[[Conor Bradley]] ==Miðjumenn== *[[Harvey Elliott]] *[[Curtis Jones]] *[[Alexis Mac Allister]] *[[Dominik Szoboszlai]] *[[Wataru Endo]] *[[Ryan Gravenberch]] *[[Stefan Bajcetic]] *[[Federico Chiesa]] *[[Jeremie Frimpong]] *Tyler Morton ==Sóknarmenn== *[[Mohamed Salah]] *[[Diogo Jota]] *[[Luis Díaz]] *[[Darwin Núñez]] *[[Cody Gakpo]] * [[Florian Wirtz]] [[Mynd:Shankly Gates.jpg|thumb|Toppurinn á Shankly-hliðinu, þar sem stendur „You`ll never walk alone“]] === Leikjahæstir === {| class="wikitable" |+'''Tíu leikjahæstu leikmenn í sögu Liverpool''' ! style="background:#ffdead;"|Númer ! style="background:#ffdead;"|leikmaður ! style="background:#ffdead;"|Ár ! style="background:#ffdead;"|Leikir |- |style="text-align:right;"|''1'' |''[[Ian Callaghan]]'' |1959–1978 |style="text-align:center;"|''857'' |- |style="text-align:right;"|''2'' |''[[Jamie Carragher]]'' |1996–2013 |style="text-align:center;"|''700'' |- |style="text-align:right;"|''3'' |''[[Ray Clemence]]'' |1968–1981 |style="text-align:center;"|''665'' |- |style="text-align:right;"|''4'' |''[[Emlyn Hughes]]'' |1966–1979 |style="text-align:center;"|''665'' |- |style="text-align:right;"|''5'' |''[[Ian Rush]]'' |1980–1987, 1988–1996 |style="text-align:center;"|''660'' |- |style="text-align:right;"|''6'' |''[[Phil Neal]]'' |1974–1986 |style="text-align:center;"|''650'' |- |style="text-align:right;"|''7'' |''[[Tommy Smith (fotbollsspelare född 1945)|Tommy Smith]] |1962–1979 |style="text-align:center;"|''638'' |- |style="text-align:right;"|''8'' |''[[Bruce Grobbelaar]]'' |1981–1994 |style="text-align:center;"|''628'' |- |style="text-align:right;"|''9'' |''[[Alan Hansen]]''' |1977–1990 |style="text-align:center;"|'''620''' |- |style="text-align:right;"|'''10''' |'''[[Steven Gerrard]]''' |1998–2015 |style="text-align:center;"|'''586''' |} [[Mynd:Ian Rush.jpg|thumb|Ian Rush er sá leikmaður sem skorað hefur flest mörk í sögu Liverpool]] === Markahæstir === <small>''Uppfært í ágúst 2024''</small> {| class="wikitable" |+'''Tíu markahæstu leikmenn í sögu Liverpool ! style="background:#ffdead;"|Númer ! style="background:#ffdead;"|Leikmaður ! style="background:#ffdead;"|Ár ! style="background:#ffdead;"|Mörk |- |style="text-align:right;"|'''1'' |''[[Ian Rush]]'' |1980–1987, 1988–1996 |''346'' |- |style="text-align:right;"|''2'' |''[[Roger Hunt]]'' |1959–1970 |''285'' |- |style="text-align:right;"|''3'' |''[[Gordon Hodgson]]'' |1925–1936 |''241'' |- |style="text-align:right;"|''4'' |''[[Billy Liddell]]'' |1945–1961 |''228'' |- |style="text-align:right;"|''5'' |''[[Mohamed Salah]]'' |2017– |''213'' |- |style="text-align:right;"|''6'' |''[[Steven Gerrard]]'' |1998-2015 |''186'' |- |style="text-align:right;"|''7'' |''[[Robbie Fowler]]'' |1993–2001, 2006–2007 |''183'' |- |style="text-align:right;"|''8'' |''[[Kenny Dalglish]] |1977–1990 |''172'' |- |style="text-align:right;"|''9'' |''[[Michael Owen]]'' |1997–2004 |'''158''' |- |style="text-align:right;"|'''10''' |'''[[Harry Chambers]]''' |1919–1928 |'''151''' |- |} ==Þekktir leikmenn sem hafa spilað fyrir félagið == {| |valign="top"| * [[Ephraim Longworth]] * [[Elisha Scott]] * [[Gordon Hodgson]] * [[Billy Liddell]] * [[Roger Hunt]] * [[Ian Callaghan]] * [[Ron Yeats]] * [[Tommy Smith]] * [[Ray Clemence]] * [[Emlyn Hughes]] * [[Markus Babbel]] * [[Kevin Keegan]] * [[Phil Thompson]] * [[Phil Neal]] * [[Alan Hansen]] * [[Kenny Dalglish]] * [[Øyvind Leonhardsen]] * [[John Arne Riise]] |width="85"|&nbsp; |valign="top"| * [[Graeme Souness]] * [[Ronnie Whelan]] * [[Ian Rush]] * [[Bruce Grobbelaar]] * [[Steve Nicol]] * [[Jan Mölby]] * [[John Aldridge]] * [[John Barnes]] * [[Peter Beardsley]] * [[Steve McManaman]] * [[Jamie Redknapp]] * [[David James]] * [[Robbie Fowler]] * [[Michael Owen]] * [[Jamie Carragher]] * [[Dietmar Hamann]] * [[Stig Inge Bjørnebye]] * [[Vegard Heggem]] |width="85"|&nbsp; |valign="top"| * [[Sami Hyypiä]] * [[Emile Heskey]] * [[Jerzy Dudek]] * [[John Arne Riise]] * [[Milan Baroš]] * [[Steve Finnan]] * [[Harry Kewell]] * [[Luis Garcia]] * [[Xabi Alonso]] * [[Peter Crouch]] * [[Daniel Agger]] * [[Fernando Torres]] * [[Luis Suárez]] * [[Javier Mascherano]] * [[Steven Gerrard]] * [[Philippe Coutinho]] * [[Glenn Hysèn]] * [[Frode Kippe]] * [[Bjørn Tore Kvarme]] * [[Sadio Mané]] * [[Roberto Firmino]] * [[James Milner]] * [[Jordan Henderson]] |} == Stærstu sigrar og töp == {| class="wikitable" |+'''5 stærstu sigrarnir''' !Dagsetning !Úrslit !Andstæðingur !Keppni |- |1974-09-17 |style="text-align:center;"|11–0 |[[Strømsgodset IF|Strømsgodset]] |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |- |1969-09-16 |style="text-align:center;"|10–0 |[[Dundalk F.C]] |[[Inter-Cities Fairs Cup]] |- |1986-09-23 |style="text-align:center;"|10–0 |[[Fulham FC|Fulham]] |[[Enski deildabikarinn]] |- |1896-02-18 |style="text-align:center;"|10–1 |[[Rotherham United]] |[[Enska fyrsta deildin (1888-1992)]] |- |1980-10-01 |style="text-align:center;"|10–1 |[[Oulun Palloseura]] |[[Meistaradeild Evrópu]] |} {| class="wikitable" |+'''Fimm stærstu töpin''' !Dagsetning !Úrslit !Andstæðingur !Keppni |- |1954-12-11 |style="text-align:center;"|1–9 |[[Birmingham City]] |[[Enska fyrsta deildin (1888-1992)]] |- |1934-11-10 |style="text-align:center;"|0–8 |[[Huddersfield Town AFC]] |[[Enska fyrsta deildin (1888-1992)]] |- |1934-01-01 |style="text-align:center;"|2–9 |[[Newcastle United FC]] |[[Enska fyrsta deildin (1888-1992)]] |- |1932-05-07 |style="text-align:center;"|1–8 |[[Bolton Wanderers FC]] |[[Enska fyrsta deildin (1888-1992)]] |- |1934-09-01 |style="text-align:center;"|1–8 |[[Arsenal FC]] |[[Enska fyrsta deildin (1888-1992)]] |} == Heimildir == {{Reflist}} == Tenglar == * [http://www.liverpool.is Liverpoolklúbburinn á Íslandi] * https://web.archive.org/web/20171028043343/http://www.lfchistory.net/Stats/GamesBiggestWinsHome {{Enska úrvalsdeildin}} {{S|1892}} [[Flokkur:Ensk knattspyrnufélög]] [[Flokkur:Knattspyrnufélög frá Liverpool]] 1psczhmsigrqhvrfbar0e6sksz4vm1t Jóhannes Jósefsson 0 36341 1920998 1660325 2025-06-21T11:21:50Z 2A01:6F02:324:3441:48C0:ED15:619:D527 Setti inn breytingu um meint viðbeinsbrot Jóhannesar á Ólympíuleikunum í London árið 1908. 1920998 wikitext text/x-wiki '''Jóhannes Jósefsson''' eða '''Jóhannes á Borg''' ([[28. júlí]] [[1883]] – [[5. október]] [[1968]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[glíma|glímukappi]], fæddur á [[Oddeyri]] ([[Akureyri]]), sem ferðaðist um alla [[Evrópa|Evrópu]] og [[BNA|Bandaríkin]] og sýndi glímu eftir aldamótin [[1900]]. Hann tók þátt í [[Sumarólympíuleikarnir 1908|Sumarólympíuleikunum 1908]] þar sem hann keppti í grísk-rómverskri glímu fyrir hönd Danmerkur. Þar komst hann í undanúrslit en meiddist þar og gat því ekki glímt um verðlaun. Jóhannes hélt því alla tíð fram að hann hefði viðbeinsbrotnað í undanúrslitunum og það var endurómað í hinum ýmsu bókum í áratugi á eftir þar til útvarpsþátturinn ''[https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/2025-06-17-mytan-um-eitt-fraegasta-beinbrot-islandssogunnar-442657 Mýtan um beinbrot Jóhannesar á Borg]'' í júní árið 2025 sýndi fram á að Jóhannes hafi í raun og veru ekki brotið neitt bein þó hann hafi vissulega meiðst.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/442657|title=Mýtan um eitt frægasta beinbrot Íslandssögunnar - RÚV.is|last=Sigurbjörnsson|first=Þorkell Gunnar|date=2025-06-17|website=RÚV|access-date=2025-06-21}}</ref> Árið [[1930]] lagði hann allt sitt fé í að reisa [[Hótel Borg]] í [[Reykjavík]] og rak það næstu þrjátíu árin, eða þar til hann settist í helgan stein árið [[1960]]. Eftir að hann reisti hótelið var hann jafnan nefndur Jóhannes á Borg. Jóhannes var tekinn inn í [[heiðurshöll ÍSÍ]] árið 2013. == Tenglar == * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3274960 ''Þegar Jóhannes á Borg glímdi við Rússa''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1943] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1204773 ''Íslensk glíma í erlendum blöðum''; grein í Morgunblaðinu 1919] * [http://lemurinn.is/2014/01/06/islenskur-sirkuslistamadur-bjargadi-soma-lands-og-thjodar/ íslenskur sirkuslistamadur bjargaði sóma lands og þjóðar (Lemúrinn)] {{Stubbur|æviágrip}} {{fd|1883|1968}} [[Flokkur:Íslenskir glímukappar]] lhya7jmer8bzgkhyqg4zp9lykv44jrh Álverið í Straumsvík 0 36619 1920954 1908272 2025-06-20T15:12:30Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5 1920954 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Straumsvik.jpg|thumb|right|Loftmynd af Álverinu í Straumsvík.]] '''Álverið í Straumsvík''' (álverið er í daglegu tali starfsmanna nefnt '''ISAL''' eða '''ÍSAL''') er hluti af [[Rio Tinto]]. Ál er framleitt í álverinu með [[álbræðsla|álbræðslu]]. == Saga == Álverið er staðsett í útjaðri [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]]. [[Búrfellsvirkjun]] sér álverinu fyrir orku. Álframleiðsla hófst [[1969]] en álverið var formlega opnað [[3. maí]] [[1970]]. Framleiðslugetan var til að byrja með 33.000 tonn á ári með 120 kerjum í einum kerskála. Álverið hefur nokkrum sinnum verið stækkað, síðast árið 1995 þegar hafist var handa við að byggja þriðja og síðasta kerskálann.<ref>{{Cite web|url=https://www.riotinto.is/?PageID=27|title=Upphafið|website=www.riotinto.is|access-date=2025-03-26|archive-date=2025-04-26|archive-url=https://web.archive.org/web/20250426204456/https://www.riotinto.is/?PageID=27|url-status=dead}}</ref> Árið 2010 störfuðu hjá álverinu um 450 starfsmenn og var framleiðslugeta þess um 190.000 tonn á ári. === Stækkun álversins ekki samþykkt === Haustið 2006 og vorið [[2007]] voru umræður í gangi um stækkun álversins, sem miðaði að því að auka afköstin. Þann [[31. mars]] kusu íbúar Hafnarfjarðar í atkvæðagreiðslu um hvort samþykkja ætti deiliskipulagið sem heimilaði stækkun álversins.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item142029/|titill=Hafnarfj.: Bæjarráð fundar um Alcan|mánuðurskoðað=25. janúar|árskoðað=2007}}</ref> [[Kjörsókn]] var nokkuð há 76,6 %, 12.747 af 16.647 Hafnfirðinga á kjörskrá kusu. Niðurstöðurnar urðu þær að 6.382 sögðu Nei (50,3%), Já sögðu 6.294 (49,3%) og auðir seðlar og ógildir voru 71. Aðeins munaði 88 atkvæðum að deiliskipulagið hefði verið samþykkt.<ref>{{vefheimild|url=http://visir.is/article/20070401/FRETTIR01/104010081|titill=Stækkun álversins hafnað|ár=2007|mánuður=1. apríl|mánuðurskoðað=3. apríl|árskoðað=2007}}</ref> === Léleg afkoma === Í byrjun árs 2020 tilkynnti Rio Tinto að framtíðarhorfur álversins væru mjög bágbornar vegna óhagstæðs orkuverðs á Íslandi og lágs verð á [[ál]]i. Fram kom að búið væri að minnka framleiðslu niður í 85% framleiðslugetu vegna þessa.<ref>{{vefheimild|url=https://www.riotinto.com/en/news/releases/2020/Rio-Tinto-to-review-future-of-ISAL-smelter|titill=Rio Tinto to review future of ISAL smelter|mánuður=12. janúar|ár=2020}}</ref> Árið 2010 sömdu Rio Tinto Alcan og Landsvirkjun um endurnýjun á orkusamningi til ársins 2036. == Starfsemi == Samkvæmt fyrirtækinu sjálfu koma flutningaskip með um 30.000 tonn af súráli í hverjum mánuði.<ref>{{vefheimild|url=https://www.riotinto.is/?PageID=23|titill=Framleiðsla}}</ref> == Heimildir == <div class="references-small">{{reflist}}</div> == Tenglar == * [http://www.riotintoalcan.is Rio Tinto Alcan á Íslandi] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210125092233/https://riotintoalcan.is/ |date=2021-01-25 }} * [http://www.riotinto.com Rio Tinto] * [http://www.solistraumi.org/ Sól í Straumi] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070205110020/http://www.solistraumi.org/ |date=2007-02-05 }} - samtök gegn stækkun álversins * [http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/section?Category=VEFMIDLAR&Template=VefTV&ChannelID=10&ProgID=30599&ProgType=19002&progCItems=1 Kompásþáttur 12. mars 2007] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070331172635/http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/section?Category=VEFMIDLAR&Template=VefTV&ChannelID=10&ProgID=30599&ProgType=19002&progCItems=1 |date=2007-03-31 }}, þátturinn fjallar eingöngu um fyrirhugaða stækkun álversins. * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20110126000000/www.ruv.is/frett/auka-framleidslugetuna-um-fimmtung Auka framleiðslugetuna um fimmtung], frétt á RÚV 23. september 2010 {{stubbur|Fyrirtæki}} [[Flokkur:Álver á Íslandi]] [[Flokkur:Stóriðja á Íslandi]] [[Flokkur:Hafnarfjörður]] 5z4uzu9dfdd8xrlmztgd2qfz7afeyww Fljúgandi furðuhlutur 0 37460 1920960 1791070 2025-06-20T16:41:15Z Berserkur 10188 1920960 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Supposed UFO, Passaic, New Jersey.jpg|thumb|Fljúgandi furðuhlutur yfir [[New Jersey]] árið [[1952]].]] {{hreingera}} {{heimildir}} '''Fljúgandi furðuhlutur''' (skammst. '''FFH''') eða '''fljúgandi diskur''' er óútskýranlegt fyrirbæri, sem sést á sveimi á himninum eða á [[ratsjá]]. Fljúgandi furðuhlutir, oft disklaga, koma fyrir í [[Vísindaskáldskapur|vísindaskáldskap]] og eru þá yfirleitt farartæki [[vitsmunavera]] frá öðrum hnöttum. Engar sannanir eru til fyrir því að fljúgandi furðuhlutir séu einhverskonar farartæki eða hlutir sem ekki sé hægt að skýra út með eðlilegum hætti. == Tengill == {{Wikiorðabók|fljúgandi furðuhlutur}} {{Commons|Category:UFO|fljúgandi furðuhlutum}} [[Flokkur:Hjátrú]] 7a3cywhxdmy6a7kkwja911rp6wpfyym Spjall:Fljúgandi furðuhlutur 1 37473 1920958 1113826 2025-06-20T15:45:45Z Loðinn Leppr 106725 Nýr hluti: /* Merku viðfangsefni sýnd lítilsvirðing */ 1920958 wikitext text/x-wiki Gætu menn sammælst því að eyða þessari grein, því hún gefur nákvæmlega engar upplýsingar og lýsir e.t.v. aðeins hugarástandi þeirra sem trúa á slík fyrirbæri? (Gæti hugsalega gengið í orðabók, en varla í alfræðiriti.) [[Notandi:Thvj|Thvj]] 18:44, 7 febrúar 2007 (UTC) :Já, en á hinn bóginn er ekkert að því að hafa greinar um útbreiddar og vel þekktar þjóðsögur og annað af því tagi, t.d. grein um varúlfa og jólasveina o.s.frv. til að útskýra hugmyndina, sögu hennar og þar fram eftir götunum, jafnvel þótt við séum öll (eða flest alla vega) sammála um að það séu engir varúlfar eða jólasveinar til. Þess vegna mætti svo sem alveg vera til grein um fljúgandi furðuhluti líka. Það er svo annað mál að ''þessi'' grein segir lesandanum lítið eins og er. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 18:57, 7 febrúar 2007 (UTC) :Einhver gæti líka sagt með sömu rökum að við ættum að eyða greininni um [[guð]] og sömuleiðis greinum um einstaka guði í tilteknum trúarbrögðum. En hinar ýmsu guðlegu verur teljast alfræðilegt efni, svo hvers vegna ekki líka fljúgandi furðuhlutir? --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19:04, 7 febrúar 2007 (UTC) Ég var að benda á að greinin gefur engar upplýsingar og fjallar hvorki um goðsaganalgear né guðlegar verur, sem með réttu eiga heima í alfræðiriti. Ég dreg í efa Wikipediu né notendum hennar sé akkur í greinum eins og "FFH" sem eru hvorki "fugl né fiskur". Lesandinn er líklega engu nær um hvað átt sé við með "Fljúgandi furðuhlut". [[Notandi:Thvj|Thvj]] 19:19, 7 febrúar 2007 (UTC) Ég skora á stjórnendur Íslensku Wikipediu eð eyða þessari grein um FFH, því hún virðist fara í bága við Máttarstólpa Wiki, þ.e. "upplýsingar" um FFH byggjast eingöngu á "eigin rannsóknum" ýmissa manna auk þess sem að í greininni eru órökstuddar fullyrðingar og annað "kjaftæði". [[Notandi:Thvj|Thvj]] 17:50, 8 febrúar 2007 (UTC) :Í fyrsta lagi mega upplýsingar á Wikipediu alveg byggja á eigin rannsóknum ýmissa manna, svo lengi sem þær byggja ekki á eigin rannsóknum þeirra sem skrifa greinina. Upplýsingarnar þurfa bara að vera aðgengilegar á prenti eða öðrum útgefnum miðli. Upplýsingar ''um frásagnir'' fólks sem segist hafa séð FFH byggja ekki endilega á eigin rannsóknum þeirra sem skrifa hér, né heldur þurfa fullyrðingar um notkun hugtaksins að gera það eða fullyrðingar um FFH í vísindaskáldskap. Þótt ég trúi ekki á tilvist FFH þá get ég ekki annað en játað að það eru til greinar um FFH og þættir um FFH á Discovery Channel o.s.frv. sem fjalla um FFH-sögur og sem þessi grein gæti alveg vísað í. Aftur, ef þú skilur „frumrannsóknir“ eða „eigin rannsóknir“ þannig að grein um FFH ''getur ekki annað'' en byggt á frumrannsóknum, þá gildir það sama um greinar um guð og guði, jólasveina og margt annað. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 18:14, 8 febrúar 2007 (UTC) : Gætiru bent á dæmi um órökstudda fullyrðingu eða kjaftæði sem er að finna í greininni. [[Notandi:Orri|Orri]] 22:02, 8 febrúar 2007 (UTC) ::Það eru auðvitað engin „rök“ þannig séð í þessari grein, en hún á samt alveg 100% rétt á sér. Bara vegna þess að eitthvað sé ekki endilega til, þá má samt hafa grein um það. Teiknimyndapersónur? Persónur í bókum? Mætti ekki gera síðu um Hamlet, Gertrude, Horatio eða Rosencrantz bara vegna þess að þeir voru ekki til í alvöru? Mætti ekki skrifa grein um Superman eða Erik drauginn í operunni? Það mætti alveg eins skrifa um FFH út frá þeim rökum að þeir hafa komið fram í tugum bóka og kvikmynda, sagna og rita. Face. =} --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 22:09, 8 febrúar 2007 (UTC) == Merku viðfangsefni sýnd lítilsvirðing == Fyrst: Orðasambandið „fljúgandi furðuhlut“ og skammstöfunina „FFH“ hygg ég til komin fyrir tilstilli ameriskra, textaðra sjónvarpsþátta á Rúvi fyrir allmörgum áratugum. Þau eru óheppileg vegna þess að furðumerkingin er ekki skilgreiningaratriði. "UFO" (nú reyndar kallað "UAP" fyrir Unidentified Anamalous Phenomenon"; ósérgreint fyrirbæri og afbrigðilegt) var upphaflega skammstöfun flugumferðarstjóra, radarvarða og slíks fólks til að tákna loftfar sem ekki var búið virkum radarsvara (transponder) og var því ekki (enn) greint til tegundar, eðlis eða ferðartilgangs. Til að radarmaður greini "UFO" þarf ekki annað en bilun í radarsvara eða að loftfar villist af leið. Um leið og fyrirbærið útskýrist rjátlast af því furðan. Og rátlist ekki af því furðan kallar mannleg skynsemi á skýringu. Það er ekki háttur skynsams fólks að skýra eitthvað út með "furðu", yppa síðan öxlum og láta sem ekkert sé, nema furðan. Furða er hvorki flokkun né skýring. Því skortir oss handhægt og hnyttilegt orð fyrir hugtak þetta. Næst: Talið hefur verið að mun meira en 90% þessarra fyrirbæra séu útskýranleg sem nátúrufyrirbæri, mannleg tæki eða tækni, eða fíflanir (dáradrættir; nörr; göbb). Eftir standa þó par hundraðshlutar, e.t.v. 1-2%, sem ógerlegt er að útskýra. Hin nákvæma prósenta er matsatriði, því það er matsatriði hversu langt skýringartilraunir skuli teygja. Vandinn liggur í því að vitni, sem ekki er unnt að tortryggja, oft mörg saman og óháð hverju öðru, skýra frá og skjalfesta eða ljósmynda hluti, ljós eða fyrirbæri sem samkvæmt nútíma visindaþekkingu fá ekki staðizt. Þá: Menn hafa því deilt um hvort fyrirbæri þessi séu „til“. Það tel ég ástæðulausa deilu, því við blasir að þau eru til, ef ekki í svonefndum raunheimi, þá alla vega í hugarheimi. Sá heimur er að sínu leyti alveg jafngildur þeim fyrrnefnda. Þar að auki virðist liggja fyrir að þau leita mjög á huga margra. Ástæða þess hlýtur að teljast verðugt athugunarefni. Þjóðsagnafræði, sálfræði og félagsfræði njóta að verðleikum fullrar virðingar. Fyrirbæri þessi eru öngvu ómerkari fyrir þá sök að falla ekki undir nútíma eðlisfræði, sem nú er reyndar á hvörfum með skammtafræðinni og virðist frekar fjalla um skynjun okkar á heiminum en hvernig hann er í alvöru. Alls er óvíst hvað út úr því muni koma. Enn: Víkipeðjugreinarnefna þessi er afr lítils virði, allt frá titli til lokapunkts. Byrja þyrfti á sögulegu yfirliti, fjalla um breytingar á fyrirbærum þessum allt til dagsins í dag, og mögulegar skýringar á þeim (bæði breytingunum og fyrirbærunum), að meðtöldum þeim möguleika að um utanjarðargeimför sé að ræða. Síðast: Eg leyfi mér að endurtaka greinarsmælkið með athugasemdum mínum; það er hvort sem er ekki lengi gert: „Fljúgandi furðuhlutur (skammst. FFH) eða fljúgandi diskur er óútskýranlegt fyrirbæri, sem sést á sveimi á himninum eða á ratsjá.“ [Djarflegt kveð eg að kalla fyrirbæri „óútskýranleg“. Virðist mér það fela í sér uppgjöf og ekkert upplýsingagildi hafa, auk þess sem skilgreining þessi fer í bág við lokasetningu greinarinnar]. „Fljúgandi furðuhlutir, oft disklaga, koma fyrir í vísindaskáldskap og eru þá yfirleitt farartæki vitsmunavera frá öðrum hnöttum.“ [Rétt mun það, en hvort skyldu för þau hafa komizt í tízku úr vísindaskáldskap, eða vísindaskáldskapur gripið til þeirra úr eigin samfélagi höfundar?]  „Engar sannanir eru til fyrir því að fljúgandi furðuhlutir séu einhverskonar farartæki eða hlutir sem ekki sé hægt að skýra út með eðlilegum hætti.“ [Í fyrsta lagi má telja þetta rangt, og í öðru lagi má spyrja hvernig í ósköpunum hægt væri að færa fram slíka sönnun. Í raun og veru er greinarhöfundur einfaldlega að biðja menn um að þegja og snúa sér að einhverju öðru]. Betur væri grein þessi órituð og önnur rituð í hennar stað. [[Notandi:Loðinn Leppr|Loðinn Leppr]] ([[Notandaspjall:Loðinn Leppr|spjall]]) 20. júní 2025 kl. 15:45 (UTC) ihocaxfr6pb98mhzf7hr3ka8ka12y0y 1920964 1920958 2025-06-20T19:10:59Z Snævar 16586 /* Merku viðfangsefni sýnd lítilsvirðing */ Svar 1920964 wikitext text/x-wiki Gætu menn sammælst því að eyða þessari grein, því hún gefur nákvæmlega engar upplýsingar og lýsir e.t.v. aðeins hugarástandi þeirra sem trúa á slík fyrirbæri? (Gæti hugsalega gengið í orðabók, en varla í alfræðiriti.) [[Notandi:Thvj|Thvj]] 18:44, 7 febrúar 2007 (UTC) :Já, en á hinn bóginn er ekkert að því að hafa greinar um útbreiddar og vel þekktar þjóðsögur og annað af því tagi, t.d. grein um varúlfa og jólasveina o.s.frv. til að útskýra hugmyndina, sögu hennar og þar fram eftir götunum, jafnvel þótt við séum öll (eða flest alla vega) sammála um að það séu engir varúlfar eða jólasveinar til. Þess vegna mætti svo sem alveg vera til grein um fljúgandi furðuhluti líka. Það er svo annað mál að ''þessi'' grein segir lesandanum lítið eins og er. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 18:57, 7 febrúar 2007 (UTC) :Einhver gæti líka sagt með sömu rökum að við ættum að eyða greininni um [[guð]] og sömuleiðis greinum um einstaka guði í tilteknum trúarbrögðum. En hinar ýmsu guðlegu verur teljast alfræðilegt efni, svo hvers vegna ekki líka fljúgandi furðuhlutir? --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19:04, 7 febrúar 2007 (UTC) Ég var að benda á að greinin gefur engar upplýsingar og fjallar hvorki um goðsaganalgear né guðlegar verur, sem með réttu eiga heima í alfræðiriti. Ég dreg í efa Wikipediu né notendum hennar sé akkur í greinum eins og "FFH" sem eru hvorki "fugl né fiskur". Lesandinn er líklega engu nær um hvað átt sé við með "Fljúgandi furðuhlut". [[Notandi:Thvj|Thvj]] 19:19, 7 febrúar 2007 (UTC) Ég skora á stjórnendur Íslensku Wikipediu eð eyða þessari grein um FFH, því hún virðist fara í bága við Máttarstólpa Wiki, þ.e. "upplýsingar" um FFH byggjast eingöngu á "eigin rannsóknum" ýmissa manna auk þess sem að í greininni eru órökstuddar fullyrðingar og annað "kjaftæði". [[Notandi:Thvj|Thvj]] 17:50, 8 febrúar 2007 (UTC) :Í fyrsta lagi mega upplýsingar á Wikipediu alveg byggja á eigin rannsóknum ýmissa manna, svo lengi sem þær byggja ekki á eigin rannsóknum þeirra sem skrifa greinina. Upplýsingarnar þurfa bara að vera aðgengilegar á prenti eða öðrum útgefnum miðli. Upplýsingar ''um frásagnir'' fólks sem segist hafa séð FFH byggja ekki endilega á eigin rannsóknum þeirra sem skrifa hér, né heldur þurfa fullyrðingar um notkun hugtaksins að gera það eða fullyrðingar um FFH í vísindaskáldskap. Þótt ég trúi ekki á tilvist FFH þá get ég ekki annað en játað að það eru til greinar um FFH og þættir um FFH á Discovery Channel o.s.frv. sem fjalla um FFH-sögur og sem þessi grein gæti alveg vísað í. Aftur, ef þú skilur „frumrannsóknir“ eða „eigin rannsóknir“ þannig að grein um FFH ''getur ekki annað'' en byggt á frumrannsóknum, þá gildir það sama um greinar um guð og guði, jólasveina og margt annað. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 18:14, 8 febrúar 2007 (UTC) : Gætiru bent á dæmi um órökstudda fullyrðingu eða kjaftæði sem er að finna í greininni. [[Notandi:Orri|Orri]] 22:02, 8 febrúar 2007 (UTC) ::Það eru auðvitað engin „rök“ þannig séð í þessari grein, en hún á samt alveg 100% rétt á sér. Bara vegna þess að eitthvað sé ekki endilega til, þá má samt hafa grein um það. Teiknimyndapersónur? Persónur í bókum? Mætti ekki gera síðu um Hamlet, Gertrude, Horatio eða Rosencrantz bara vegna þess að þeir voru ekki til í alvöru? Mætti ekki skrifa grein um Superman eða Erik drauginn í operunni? Það mætti alveg eins skrifa um FFH út frá þeim rökum að þeir hafa komið fram í tugum bóka og kvikmynda, sagna og rita. Face. =} --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 22:09, 8 febrúar 2007 (UTC) == Merku viðfangsefni sýnd lítilsvirðing == Fyrst: Orðasambandið „fljúgandi furðuhlut“ og skammstöfunina „FFH“ hygg ég til komin fyrir tilstilli ameriskra, textaðra sjónvarpsþátta á Rúvi fyrir allmörgum áratugum. Þau eru óheppileg vegna þess að furðumerkingin er ekki skilgreiningaratriði. "UFO" (nú reyndar kallað "UAP" fyrir Unidentified Anamalous Phenomenon"; ósérgreint fyrirbæri og afbrigðilegt) var upphaflega skammstöfun flugumferðarstjóra, radarvarða og slíks fólks til að tákna loftfar sem ekki var búið virkum radarsvara (transponder) og var því ekki (enn) greint til tegundar, eðlis eða ferðartilgangs. Til að radarmaður greini "UFO" þarf ekki annað en bilun í radarsvara eða að loftfar villist af leið. Um leið og fyrirbærið útskýrist rjátlast af því furðan. Og rátlist ekki af því furðan kallar mannleg skynsemi á skýringu. Það er ekki háttur skynsams fólks að skýra eitthvað út með "furðu", yppa síðan öxlum og láta sem ekkert sé, nema furðan. Furða er hvorki flokkun né skýring. Því skortir oss handhægt og hnyttilegt orð fyrir hugtak þetta. Næst: Talið hefur verið að mun meira en 90% þessarra fyrirbæra séu útskýranleg sem nátúrufyrirbæri, mannleg tæki eða tækni, eða fíflanir (dáradrættir; nörr; göbb). Eftir standa þó par hundraðshlutar, e.t.v. 1-2%, sem ógerlegt er að útskýra. Hin nákvæma prósenta er matsatriði, því það er matsatriði hversu langt skýringartilraunir skuli teygja. Vandinn liggur í því að vitni, sem ekki er unnt að tortryggja, oft mörg saman og óháð hverju öðru, skýra frá og skjalfesta eða ljósmynda hluti, ljós eða fyrirbæri sem samkvæmt nútíma visindaþekkingu fá ekki staðizt. Þá: Menn hafa því deilt um hvort fyrirbæri þessi séu „til“. Það tel ég ástæðulausa deilu, því við blasir að þau eru til, ef ekki í svonefndum raunheimi, þá alla vega í hugarheimi. Sá heimur er að sínu leyti alveg jafngildur þeim fyrrnefnda. Þar að auki virðist liggja fyrir að þau leita mjög á huga margra. Ástæða þess hlýtur að teljast verðugt athugunarefni. Þjóðsagnafræði, sálfræði og félagsfræði njóta að verðleikum fullrar virðingar. Fyrirbæri þessi eru öngvu ómerkari fyrir þá sök að falla ekki undir nútíma eðlisfræði, sem nú er reyndar á hvörfum með skammtafræðinni og virðist frekar fjalla um skynjun okkar á heiminum en hvernig hann er í alvöru. Alls er óvíst hvað út úr því muni koma. Enn: Víkipeðjugreinarnefna þessi er afr lítils virði, allt frá titli til lokapunkts. Byrja þyrfti á sögulegu yfirliti, fjalla um breytingar á fyrirbærum þessum allt til dagsins í dag, og mögulegar skýringar á þeim (bæði breytingunum og fyrirbærunum), að meðtöldum þeim möguleika að um utanjarðargeimför sé að ræða. Síðast: Eg leyfi mér að endurtaka greinarsmælkið með athugasemdum mínum; það er hvort sem er ekki lengi gert: „Fljúgandi furðuhlutur (skammst. FFH) eða fljúgandi diskur er óútskýranlegt fyrirbæri, sem sést á sveimi á himninum eða á ratsjá.“ [Djarflegt kveð eg að kalla fyrirbæri „óútskýranleg“. Virðist mér það fela í sér uppgjöf og ekkert upplýsingagildi hafa, auk þess sem skilgreining þessi fer í bág við lokasetningu greinarinnar]. „Fljúgandi furðuhlutir, oft disklaga, koma fyrir í vísindaskáldskap og eru þá yfirleitt farartæki vitsmunavera frá öðrum hnöttum.“ [Rétt mun það, en hvort skyldu för þau hafa komizt í tízku úr vísindaskáldskap, eða vísindaskáldskapur gripið til þeirra úr eigin samfélagi höfundar?]  „Engar sannanir eru til fyrir því að fljúgandi furðuhlutir séu einhverskonar farartæki eða hlutir sem ekki sé hægt að skýra út með eðlilegum hætti.“ [Í fyrsta lagi má telja þetta rangt, og í öðru lagi má spyrja hvernig í ósköpunum hægt væri að færa fram slíka sönnun. Í raun og veru er greinarhöfundur einfaldlega að biðja menn um að þegja og snúa sér að einhverju öðru]. Betur væri grein þessi órituð og önnur rituð í hennar stað. [[Notandi:Loðinn Leppr|Loðinn Leppr]] ([[Notandaspjall:Loðinn Leppr|spjall]]) 20. júní 2025 kl. 15:45 (UTC) :Óútskýranlegt má alveg vera óskýranlegt í greininni. Stjörnufræðingurinn Neil deGrasse Tyson hefur svarað mörgum þessara atriða í https://www.youtube.com/watch?v=gZDjel3dyv0 . Myndin í greininni er af fari sem er tiltölulega flatt með kúpli, en slík hönnun hefur verið gerð af bandaríska hernum í yfir áratug. Raunar staðfesti Pentagon í [https://www.bbc.com/news/uk-68515515 frétt BBC] að mörg UFO för eru í raun leynilegar tilraunir hersins. Skýrsla Pentagons sagði einnig að þó þeir hafi farið yfir hundruði mynda, þá væri ekkert sem sannaði að þau væru frá geimverum (https://apnews.com/article/ufos-extraterrestrials-aliens-pentagon-congress-5638be273b753253713a478546849e46 ). NASA gerði einnig athugun á þessu og komst að þeirri niðurstöðu að sú tækni sem notuð væri við skjalfestingu UFO gæti ekki staðfest geimför geimvera og mælti með auknu eftirliti (https://science.nasa.gov/wp-content/uploads/2023/09/uap-independent-study-team-final-report.pdf síða 29 og 21 ). Setningin sem byrjar á "engar sannanir" er í raun mjög létt að afsanna, því það þarf bara eitt tilfelli þar sem líffræðingur og stjörnufræðingur hafi staðfest að um far geimveru sé um að ræða til að hnekkja staðhæfingunni. Það ætti ekki að "órita" grein vegna þess að mótrök séu ekki til, heldur þvert á móti sýnir það fram á að greinin sé rétt skrifuð. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 20. júní 2025 kl. 19:10 (UTC) 4pz0z1xho361e2ko3vweyxw1u7h73tk 1920965 1920964 2025-06-20T19:20:41Z Örverpi 89677 /* Merku viðfangsefni sýnd lítilsvirðing */ Svar 1920965 wikitext text/x-wiki Gætu menn sammælst því að eyða þessari grein, því hún gefur nákvæmlega engar upplýsingar og lýsir e.t.v. aðeins hugarástandi þeirra sem trúa á slík fyrirbæri? (Gæti hugsalega gengið í orðabók, en varla í alfræðiriti.) [[Notandi:Thvj|Thvj]] 18:44, 7 febrúar 2007 (UTC) :Já, en á hinn bóginn er ekkert að því að hafa greinar um útbreiddar og vel þekktar þjóðsögur og annað af því tagi, t.d. grein um varúlfa og jólasveina o.s.frv. til að útskýra hugmyndina, sögu hennar og þar fram eftir götunum, jafnvel þótt við séum öll (eða flest alla vega) sammála um að það séu engir varúlfar eða jólasveinar til. Þess vegna mætti svo sem alveg vera til grein um fljúgandi furðuhluti líka. Það er svo annað mál að ''þessi'' grein segir lesandanum lítið eins og er. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 18:57, 7 febrúar 2007 (UTC) :Einhver gæti líka sagt með sömu rökum að við ættum að eyða greininni um [[guð]] og sömuleiðis greinum um einstaka guði í tilteknum trúarbrögðum. En hinar ýmsu guðlegu verur teljast alfræðilegt efni, svo hvers vegna ekki líka fljúgandi furðuhlutir? --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19:04, 7 febrúar 2007 (UTC) Ég var að benda á að greinin gefur engar upplýsingar og fjallar hvorki um goðsaganalgear né guðlegar verur, sem með réttu eiga heima í alfræðiriti. Ég dreg í efa Wikipediu né notendum hennar sé akkur í greinum eins og "FFH" sem eru hvorki "fugl né fiskur". Lesandinn er líklega engu nær um hvað átt sé við með "Fljúgandi furðuhlut". [[Notandi:Thvj|Thvj]] 19:19, 7 febrúar 2007 (UTC) Ég skora á stjórnendur Íslensku Wikipediu eð eyða þessari grein um FFH, því hún virðist fara í bága við Máttarstólpa Wiki, þ.e. "upplýsingar" um FFH byggjast eingöngu á "eigin rannsóknum" ýmissa manna auk þess sem að í greininni eru órökstuddar fullyrðingar og annað "kjaftæði". [[Notandi:Thvj|Thvj]] 17:50, 8 febrúar 2007 (UTC) :Í fyrsta lagi mega upplýsingar á Wikipediu alveg byggja á eigin rannsóknum ýmissa manna, svo lengi sem þær byggja ekki á eigin rannsóknum þeirra sem skrifa greinina. Upplýsingarnar þurfa bara að vera aðgengilegar á prenti eða öðrum útgefnum miðli. Upplýsingar ''um frásagnir'' fólks sem segist hafa séð FFH byggja ekki endilega á eigin rannsóknum þeirra sem skrifa hér, né heldur þurfa fullyrðingar um notkun hugtaksins að gera það eða fullyrðingar um FFH í vísindaskáldskap. Þótt ég trúi ekki á tilvist FFH þá get ég ekki annað en játað að það eru til greinar um FFH og þættir um FFH á Discovery Channel o.s.frv. sem fjalla um FFH-sögur og sem þessi grein gæti alveg vísað í. Aftur, ef þú skilur „frumrannsóknir“ eða „eigin rannsóknir“ þannig að grein um FFH ''getur ekki annað'' en byggt á frumrannsóknum, þá gildir það sama um greinar um guð og guði, jólasveina og margt annað. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 18:14, 8 febrúar 2007 (UTC) : Gætiru bent á dæmi um órökstudda fullyrðingu eða kjaftæði sem er að finna í greininni. [[Notandi:Orri|Orri]] 22:02, 8 febrúar 2007 (UTC) ::Það eru auðvitað engin „rök“ þannig séð í þessari grein, en hún á samt alveg 100% rétt á sér. Bara vegna þess að eitthvað sé ekki endilega til, þá má samt hafa grein um það. Teiknimyndapersónur? Persónur í bókum? Mætti ekki gera síðu um Hamlet, Gertrude, Horatio eða Rosencrantz bara vegna þess að þeir voru ekki til í alvöru? Mætti ekki skrifa grein um Superman eða Erik drauginn í operunni? Það mætti alveg eins skrifa um FFH út frá þeim rökum að þeir hafa komið fram í tugum bóka og kvikmynda, sagna og rita. Face. =} --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 22:09, 8 febrúar 2007 (UTC) == Merku viðfangsefni sýnd lítilsvirðing == Fyrst: Orðasambandið „fljúgandi furðuhlut“ og skammstöfunina „FFH“ hygg ég til komin fyrir tilstilli ameriskra, textaðra sjónvarpsþátta á Rúvi fyrir allmörgum áratugum. Þau eru óheppileg vegna þess að furðumerkingin er ekki skilgreiningaratriði. "UFO" (nú reyndar kallað "UAP" fyrir Unidentified Anamalous Phenomenon"; ósérgreint fyrirbæri og afbrigðilegt) var upphaflega skammstöfun flugumferðarstjóra, radarvarða og slíks fólks til að tákna loftfar sem ekki var búið virkum radarsvara (transponder) og var því ekki (enn) greint til tegundar, eðlis eða ferðartilgangs. Til að radarmaður greini "UFO" þarf ekki annað en bilun í radarsvara eða að loftfar villist af leið. Um leið og fyrirbærið útskýrist rjátlast af því furðan. Og rátlist ekki af því furðan kallar mannleg skynsemi á skýringu. Það er ekki háttur skynsams fólks að skýra eitthvað út með "furðu", yppa síðan öxlum og láta sem ekkert sé, nema furðan. Furða er hvorki flokkun né skýring. Því skortir oss handhægt og hnyttilegt orð fyrir hugtak þetta. Næst: Talið hefur verið að mun meira en 90% þessarra fyrirbæra séu útskýranleg sem nátúrufyrirbæri, mannleg tæki eða tækni, eða fíflanir (dáradrættir; nörr; göbb). Eftir standa þó par hundraðshlutar, e.t.v. 1-2%, sem ógerlegt er að útskýra. Hin nákvæma prósenta er matsatriði, því það er matsatriði hversu langt skýringartilraunir skuli teygja. Vandinn liggur í því að vitni, sem ekki er unnt að tortryggja, oft mörg saman og óháð hverju öðru, skýra frá og skjalfesta eða ljósmynda hluti, ljós eða fyrirbæri sem samkvæmt nútíma visindaþekkingu fá ekki staðizt. Þá: Menn hafa því deilt um hvort fyrirbæri þessi séu „til“. Það tel ég ástæðulausa deilu, því við blasir að þau eru til, ef ekki í svonefndum raunheimi, þá alla vega í hugarheimi. Sá heimur er að sínu leyti alveg jafngildur þeim fyrrnefnda. Þar að auki virðist liggja fyrir að þau leita mjög á huga margra. Ástæða þess hlýtur að teljast verðugt athugunarefni. Þjóðsagnafræði, sálfræði og félagsfræði njóta að verðleikum fullrar virðingar. Fyrirbæri þessi eru öngvu ómerkari fyrir þá sök að falla ekki undir nútíma eðlisfræði, sem nú er reyndar á hvörfum með skammtafræðinni og virðist frekar fjalla um skynjun okkar á heiminum en hvernig hann er í alvöru. Alls er óvíst hvað út úr því muni koma. Enn: Víkipeðjugreinarnefna þessi er afr lítils virði, allt frá titli til lokapunkts. Byrja þyrfti á sögulegu yfirliti, fjalla um breytingar á fyrirbærum þessum allt til dagsins í dag, og mögulegar skýringar á þeim (bæði breytingunum og fyrirbærunum), að meðtöldum þeim möguleika að um utanjarðargeimför sé að ræða. Síðast: Eg leyfi mér að endurtaka greinarsmælkið með athugasemdum mínum; það er hvort sem er ekki lengi gert: „Fljúgandi furðuhlutur (skammst. FFH) eða fljúgandi diskur er óútskýranlegt fyrirbæri, sem sést á sveimi á himninum eða á ratsjá.“ [Djarflegt kveð eg að kalla fyrirbæri „óútskýranleg“. Virðist mér það fela í sér uppgjöf og ekkert upplýsingagildi hafa, auk þess sem skilgreining þessi fer í bág við lokasetningu greinarinnar]. „Fljúgandi furðuhlutir, oft disklaga, koma fyrir í vísindaskáldskap og eru þá yfirleitt farartæki vitsmunavera frá öðrum hnöttum.“ [Rétt mun það, en hvort skyldu för þau hafa komizt í tízku úr vísindaskáldskap, eða vísindaskáldskapur gripið til þeirra úr eigin samfélagi höfundar?]  „Engar sannanir eru til fyrir því að fljúgandi furðuhlutir séu einhverskonar farartæki eða hlutir sem ekki sé hægt að skýra út með eðlilegum hætti.“ [Í fyrsta lagi má telja þetta rangt, og í öðru lagi má spyrja hvernig í ósköpunum hægt væri að færa fram slíka sönnun. Í raun og veru er greinarhöfundur einfaldlega að biðja menn um að þegja og snúa sér að einhverju öðru]. Betur væri grein þessi órituð og önnur rituð í hennar stað. [[Notandi:Loðinn Leppr|Loðinn Leppr]] ([[Notandaspjall:Loðinn Leppr|spjall]]) 20. júní 2025 kl. 15:45 (UTC) :Óútskýranlegt má alveg vera óskýranlegt í greininni. Stjörnufræðingurinn Neil deGrasse Tyson hefur svarað mörgum þessara atriða í https://www.youtube.com/watch?v=gZDjel3dyv0 . Myndin í greininni er af fari sem er tiltölulega flatt með kúpli, en slík hönnun hefur verið gerð af bandaríska hernum í yfir áratug. Raunar staðfesti Pentagon í [https://www.bbc.com/news/uk-68515515 frétt BBC] að mörg UFO för eru í raun leynilegar tilraunir hersins. Skýrsla Pentagons sagði einnig að þó þeir hafi farið yfir hundruði mynda, þá væri ekkert sem sannaði að þau væru frá geimverum (https://apnews.com/article/ufos-extraterrestrials-aliens-pentagon-congress-5638be273b753253713a478546849e46 ). NASA gerði einnig athugun á þessu og komst að þeirri niðurstöðu að sú tækni sem notuð væri við skjalfestingu UFO gæti ekki staðfest geimför geimvera og mælti með auknu eftirliti (https://science.nasa.gov/wp-content/uploads/2023/09/uap-independent-study-team-final-report.pdf síða 29 og 21 ). Setningin sem byrjar á "engar sannanir" er í raun mjög létt að afsanna, því það þarf bara eitt tilfelli þar sem líffræðingur og stjörnufræðingur hafi staðfest að um far geimveru sé um að ræða til að hnekkja staðhæfingunni. Það ætti ekki að "órita" grein vegna þess að mótrök séu ekki til, heldur þvert á móti sýnir það fram á að greinin sé rétt skrifuð. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 20. júní 2025 kl. 19:10 (UTC) :Breyttu þá greininni Loðinn Leppr. Ekki nema þú sért hingað komin bara til að spjalla um greinar? [[Notandi:Örverpi|Örverpi]] ([[Notandaspjall:Örverpi|spjall]]) 20. júní 2025 kl. 19:20 (UTC) 7gykm72g5n9lje5vsx37j60yj93goaj Stephen King 0 52034 1920976 1912468 2025-06-20T22:47:01Z Stillbusy 42433 1920976 wikitext text/x-wiki {{Rithöfundur | nafn = Stephen King | mynd = Stephen King, Comicon.jpg | myndastærð = 200px | myndalýsing = | dulnefni = Richard Bachman<br/>John Swithen | fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1947|9|21}} | fæðingarstaður = {{USA}} [[Portland (Maine)|Portland]], [[Maine]], [[Bandaríkin]] | dauðadagur = | dauðastaður = | starf = Skáldsagnahöfundur<br/>Smásagnahöfundur<br/>Handritshöfundur<br/>Greinahöfundur<br/>Leikstjóri | þjóðerni = {{USA}} [[Bandaríkin|Bandarískur]] | virkur = | tegund = Hryllingsskáldsögur<br/>[[Fantasía|Fantasíur]]<br/>[[Vísindaskáldsaga|Vísindaskáldsögur]] | umfangsefni = | stefna = | frumraun = | undiráhrifumfrá = Robert Bloch, [[Ray Bradbury]], [[William Golding]], Shirley Jackson, Fritz Leiber, [[H.P. Lovecraft]], Richard Matheson, John D. MacDonald, [[Edgar Allan Poe]], [[J. R. R. Tolkien]], Stanley G. Weinbaum, Robert Browning (Dark Tower), Daphne du Maurier (Bag of Bones) | varáhrifavaldur = Bentley Little, Dean Koontz, Scott Sigler | undirskrift = Stephen King Signature.png | vefsíða = [http://www.stephenking.com/ Opinber heimasíða] | neðanmálsgreinar = }} '''Stephen Edwin King''' (f. 21. september 1947) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[rithöfundur]]. Stephen King hefur skrifað smásögur, framhaldssögur en þó aðallega skáldsögur og þar má helst nefna bækur eins og ''The Green Mile'', ''The Shining'', ''It'', ''Misery'' og ''The Body''. ==Ævi== ===Á sínum ungu árum=== Stephen King fæddist í [[Portland (Maine)|Portland]], [[Maine]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Foreldrar hans voru Donald Edwin King og Nellie Ruth Pillsbury. Eldri bróðir Kings er David King, en hann var ættleiddur strax við fæðingu árið 1945. Donald, faðir Kings, yfirgaf fjölskylduna þegar King var tveggja ára gamall.<ref>{{Cite web|last=Logan |first=Jamie Carter |title=Stephen King Biography: Master of Horror & Fate |url=https://biographics.org/stephen-king-biography-master-horror-fate/ |work=biographics.org |date=2017-12-14 |access-date=2025-06-20}}</ref> ===Leiðin til frægðar=== Fyrsta skáldsaga Kings var ''Carrie'' sem samnefnd kvikmynd var gerð eftir. Skáldsöguna sendi hann til [[:en:Doubleday (publisher)|Doubleday]] sem launuðu honum með $2.500 fyrir 30.000 eintök. Svo keypti [[:en:New American Library|New American Library]] réttindi til kiljuútgáfunnar fyrir $400.000, og King fékk helming hagnaðarins af bókinni.<ref>{{Cite web|last=Meeks |first=Randy |title=From Dumpster to Bestseller: The Remarkable Tale of Stephen King’s Carrie |url=https://en.softonic.com/articles/when-stephen-king-made-the-worst-mistake-of-his-life-throwing-carrie-into-the-trash |work=softonic.com |date=2023-05-02 |access-date=2025-06-20}}</ref> Stuttu eftir útgáfu bókarinnar lést móðir hans úr krabbameini. ==Verk== ===Skáldsögur=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Íslenskur titill !! Upprunalegur titill !! Útgefin !! Blaðsíður !! Athugasemdir |- | || ''Carrie'' || style="text-align:center|1974 || style="text-align:center|199 || |- | || ''Salem's Lot'' || style="text-align:center|1975 || style="text-align:center|439 || |- | ''Duld'' || ''The Shining'' || style="text-align:center|1977 || style="text-align:center|447 || Útgefin á íslensku 1990 (Fróði; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | ''Uppreisnin'' || ''Rage'' || style="text-align:center|1977 || style="text-align:center|211 || Sem Richard Bachman;<br/>útgefin á íslensku 1988 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | || ''The Stand'' || style="text-align:center|1978 || style="text-align:center|823 || |- | || ''The Long Walk'' || style="text-align:center|1979 || style="text-align:center|384 || Sem Richard Bachman |- | ''Sjáandinn''|| ''The Dead Zone'' || style="text-align:center|1979 || style="text-align:center|428 || Útgefin á íslensku 2021 (Ugla; þýðandi: Þórdís Bachmann) |- | ''Eldvakinn'' || ''Firestarter'' || style="text-align:center|1980 || style="text-align:center|426 || Útgefin á íslensku 1989 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | || ''Roadwork'' || style="text-align:center|1981 || style="text-align:center|274 || Sem Richard Bachman |- | ''Umsátur'' || ''Cujo'' || style="text-align:center|1981 || style="text-align:center|319 || Vann British Fantasy Award (1982);<ref>{{cite web|url=https://www.worldswithoutend.com/novel.asp?id=1131 |title=Cujo |work=Worlds Without End|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>útgefin á íslensku 1988 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | ''Flóttamaðurinn'' || ''The Running Man'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|219 || Sem Richard Bachman;<br/>útgefin á íslensku 1991 (Fróði; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | || ''The Dark Tower: The Gunslinger'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|224 || |- | || ''Christine'' || style="text-align:center|1983 || style="text-align:center|526 || |- | || ''Pet Sematary'' || style="text-align:center|1983 || style="text-align:center|374 || |- | || ''Cycle of the Werewolf'' || style="text-align:center|1983 || style="text-align:center|127 || Myndskreytt af [[:en:Bernie Wrightson|Bernie Wrightson]] |- | || ''The Talisman'' || style="text-align:center|1984 || style="text-align:center|646 || Skrifuð með [[:en:Peter Straub|Peter Straub]] |- | ''Visnaðu'' || ''Thinner'' || style="text-align:center|1984 || style="text-align:center|309 || Sem Richard Bachman;<br/>útgefin á íslensku 1986 (Frjálst framtak; þýðandi: Gauti Kristmannsson) |- | || ''The Eyes of the Dragon'' || style="text-align:center|1984 || style="text-align:center|326 || Takmörkuð útgáfa (1000 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/eyes-of-the-dragon.html |title=The Eyes of the Dragon |accessdate=2025-03-14|website=stephenking.com}}</ref><br/>útgefin fyrir almennan bókamarkað 1987<ref>The Eyes of the Dragon, 1987 – [[:en:OCLC|OCLC]] catalog [https://www.worldcat.org/oclc/503194687]</ref> |- | || ''It'' || style="text-align:center|1986 || style="text-align:center|1138 || Vann August Derleth Award (1987)<ref>{{cite web|url=https://www.worldswithoutend.com/novel.asp?id=765 |title=It |work=Worlds Without End|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''The Dark Tower II: The Drawing of the Three'' || style="text-align:center|1987 || style="text-align:center|400 || |- | ''Eymd'' || ''Misery'' || style="text-align:center|1987 || style="text-align:center|310 || Vann Bram Stoker Award (1988);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1988 |title=Bram Stoker Awards 1988 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref><br/>útgefin á íslensku 1987 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson) og 2004 ([[Vaka-Helgafell]]) |- | || ''The Tommyknockers'' || style="text-align:center|1987 || style="text-align:center|558 || |- | || ''The Dark Half'' || style="text-align:center|1989 || style="text-align:center|431 || |- | || ''The Stand: The Complete & Uncut Edition'' || style="text-align:center|1990 || style="text-align:center|1153 || |- | || ''The Dark Tower III: The Waste Lands'' || style="text-align:center|1991 || style="text-align:center|512 || |- | || ''Needful Things'' || style="text-align:center|1991 || style="text-align:center|690 || |- | ''Háskaleikur'' || ''Gerald's Game'' || style="text-align:center|1992 || style="text-align:center|352 || Útgefin á íslensku 1993 (Fróði; þýðandi: Guðbrandur Gíslason) |- | ''Örlög'' || ''Dolores Claiborne'' || style="text-align:center|1992 || style="text-align:center|305 || Útgefin á íslensku 1995 (Fróði; þýðandi: [[Guðni Th. Jóhannesson]]) og 2004 (Vaka-Helgafell) |- | || ''Insomnia'' || style="text-align:center|1994 || style="text-align:center|787 || |- | ''Úr álögum'' || ''Rose Madder'' || style="text-align:center|1995 || style="text-align:center|420 || Útgefin á íslensku 1996 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson) |- | ''Græna Mílan'' || ''The Green Mile'' || style="text-align:center|1996 || style="text-align:center|400 || Vann Bram Stoker Award (1997);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1997 |title=Bram Stoker Awards 1997 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref><br/>útgefin á íslensku í 6 hlutum (''Telpurnar tvær'', ''Músin í mílunni'', ''Hendur Coffeys'', ''Illur dauðdagi Eduards Delacroix'', ''Næturferð'', ''Coffey á mílunni'') 1997 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson) |- | ''Örvænting'' || ''Desperation'' || style="text-align:center|1996 || style="text-align:center|704 || Tvíburasaga við ''The Regulators'';<br/>vann Locus Award (1997);<ref>{{cite web|url=https://www.worldswithoutend.com/novel.asp?id=6662 |title=Desperation |work=Worlds Without End|accessdate=2025-03-17}}</ref> og Prix Ozone (1997);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Prix_Ozone_1997 |title=Prix Ozone 1997 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>útgefin á íslensku 1999 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson) |- | ''Árásin'' || ''The Regulators'' || style="text-align:center|1996 || style="text-align:center|480 || Sem Richard Bachman;<br/>tvíburasaga við ''Desperation'';<br/>útgefin á íslensku 1999 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson) |- | || ''The Dark Tower IV: Wizard and Glass'' || style="text-align:center|1997 || style="text-align:center|787 || |- | || ''Bag of Bones'' || style="text-align:center|1998 || style="text-align:center|529 || Vann Bram Stoker Award (1999),<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1999 |title=Bram Stoker Awards 1999 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> British Fantasy Award (1999)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/British_Fantasy_Awards_1999 |title=British Fantasy Award 1999 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> og Locus Award (1999)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Locus_Awards_1999 |title=Locus Awards 1999 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> |- | ''Stúlkan sem elskaði Tom Gordon'' || ''The Girl Who Loved Tom Gordon'' || style="text-align:center|1999 || style="text-align:center|224 || Útgefin á íslensku 2000 ([[Bókaútgáfan_Iðunn|Iðunn]]; þýðandi: Björn Jónsson) |- | ''Draumagildran'' || ''Dreamcatcher'' || style="text-align:center|2001 || style="text-align:center|620 || Útgefin á íslensku 2001 (Iðunn; þýðandi: Björn Jónsson). |- | || ''Black House'' || style="text-align:center|2001 || style="text-align:center|625 || Framhald af ''The Talisman'';<br/>skrifuð með Peter Straub;<br/>vann Phantastik Preis Award (2003)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Phantastik_Preis_2003 |title=Phantastik Preis 2003 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | ''8 gata Buick'' || ''From a Buick 8'' || style="text-align:center|2002 || style="text-align:center|368 || Útgefin á íslensku 2003 (Iðunn; þýðandi: Helgi Már Barðason) |- | || ''The Dark Tower I: The Gunslinger'' || style="text-align:center|2003 || style="text-align:center|256 || Endurskrifuð útgáfa frá 1982 |- | || ''The Dark Tower V: Wolves of the Calla'' || style="text-align:center|2003 || style="text-align:center|714 || |- | || ''The Dark Tower VI: Song of Susannah'' || style="text-align:center|2004 || style="text-align:center|432 || |- | || ''The Dark Tower VII: The Dark Tower'' || style="text-align:center|2004 || style="text-align:center|845 || Vann British Fantasy Award (2005)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/British_Fantasy_Awards_2005 |title=British Fantasy Awards 2005 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> og Phantastik Preis Award (2005)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Phantastik_Preis_2005 |title=Phantastik Preis 2005 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''The Colorado Kid'' || style="text-align:center|2005 || style="text-align:center|184 || |- | ''Gemsinn'' || ''Cell'' || style="text-align:center|2006 || style="text-align:center|351 || Útgefin á íslensku 2006 (Iðunn; þýðandi: Helgi Már Barðason) |- | ''Ekkjan'' || ''Lisey's Story'' || style="text-align:center|2006 || style="text-align:center|528 || Vann Bram Stoker Award (2007);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2007 |title=Bram Stoker Awards 2007 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref><br/>útgefin á íslensku 2007 (Iðunn; þýðandi: Helgi Már Barðason) |- | || ''Blaze'' || style="text-align:center|2007 || style="text-align:center|304 || Sem Richard Bachman |- | || ''Duma Key'' || style="text-align:center|2008 || style="text-align:center|607 || Vann Bram Stoker Award (2009)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2009 |title=Bram Stoker Awards 2009 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> |- | || ''Under the Dome'' || style="text-align:center|2009 || style="text-align:center|1074 || |- | || ''Blockade Billy'' || style="text-align:center|2010 || style="text-align:center|112 || Endurskrifuð og útgefin sem smásaga (45 blaðsíður) með 19 öðrum smásögum í ''The Bazaar of Bad Dreams'' (2015) |- | ''22.11.63'' || ''11/22/63'' || style="text-align:center|2011 || style="text-align:center|849 || Útgefin á íslensku 2022 (Ugla; þýðandi: Þórdís Bachmann) |- | || ''The Dark Tower: The Wind Through the Keyhole'' || style="text-align:center|2012 || style="text-align:center|336 || Áttunda ''Dark Tower'' skáldsagan, en er í söguþræðinum á milli ''The Dark Tower IV: Wizard and Glass'' og ''The Dark Tower V: Wolves of the Calla'' bindanna |- | || ''Joyland'' || style="text-align:center|2013 || style="text-align:center|288 || |- | || ''Doctor Sleep'' || style="text-align:center|2013 || style="text-align:center|531 || Framhald af ''The Shining'';<br/>vann Bram Stoker Award (2014)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2014 |title=Bram Stoker Awards 2014 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> |- | || ''Mr. Mercedes'' || style="text-align:center|2014 || style="text-align:center|436 || Fyrsta bókin í ''Bill Hodges Trilogy'';<br/>vann Edgar Award (2015)<ref>{{cite web|url=https://www.bookbrowse.com/awards/detail/index.cfm/book_award_number/10/edgar-awards#jump-2015 |title=Mr Mercedes |work=BookBrowse – Edgar Awards Award Winners 2015 |accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''Revival'' || style="text-align:center|2014 || style="text-align:center|403 || |- | || ''Finders Keepers'' || style="text-align:center|2015 || style="text-align:center|434 || Önnur bókin í ''Bill Hodges Trilogy'' |- | || ''End of Watch'' || style="text-align:center|2016 || style="text-align:center|496 || Þriðja bókin í ''Bill Hodges Trilogy'' |- | || ''Gwendy's Button Box'' || style="text-align:center|2017 || style="text-align:center|175 || Skrifuð með [[:en:Richard Chizmar|Richard Chizmar]] |- | || ''Sleeping Beauties'' || style="text-align:center|2017 || style="text-align:center|702 || Skrifuð með [[:en:Owen King|Owen King]];<br/>vann Dragon Award (2018)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Dragon_Awards_2018 |title=Dragon Awards 2018 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''The Outsider'' || style="text-align:center|2018 || style="text-align:center|576 || |- | || ''Elevation'' || style="text-align:center|2018 || style="text-align:center|144 || |- | || ''The Institute'' || style="text-align:center|2019 || style="text-align:center|576 || |- | || ''Later'' || style="text-align:center|2021 || style="text-align:center|256 || |- | || ''Billy Summer's'' || style="text-align:center|2021 || style="text-align:center|528 || |- | || ''Gwendy's Final Task'' || style="text-align:center|2022 || style="text-align:center|412 || Framhald af ''Gwendy's Button Box'' og ''Gwendy's Magic Feather'' (eftir Richard Chizmar einan);<br/>skrifuð með Richard Chizmar |- | || ''Fairy Tale'' || style="text-align:center|2022 || style="text-align:center|599 || |- | || ''Holly'' || style="text-align:center|2023 || style="text-align:center|464 || Óbeint framhald af ''Bill Hodges Trilogy'' |- | || ''Never Flinch'' || style="text-align:center|2025 || style="text-align:center|448 || |- |} ===Safnbækur=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Íslenskur titill !! Upprunalegur titill !! Útgefin !! Blaðsíður !! Athugasemdir |- | || ''Night Shift''<br/>- ''Jerusalem's Lot''; ''Graveyard Shift''; ''Night Surf''; ''I Am the Doorway''; ''The Mangler''; ''The Boogeyman''; ''Gray Matter''; ''Battleground''; ''Trucks''; ''Sometimes They Come Back''; ''Strawberry Spring''; ''The Ledge''; ''The Lawnmower Man''; ''Quitters, Inc.''; ''I Know What You Need''; ''Children of the Corn''; ''The Last Rung on the Ladder''; ''The Man Who Loved Flowers''; ''One for the Road''; ''The Woman in the Room'' || style="text-align:center|1978 || style="text-align:center|336 || Vann Balrog Award (1980)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Balrog_Awards_1980 |title=Balrog Awards 1980 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | <br/>- ''Betrun''; ''Námfús drengur''; ''Fjórir á ferð''; ''Öndunaraðferðin'' || ''Different Seasons''<br/>- ''Rita Hayworth and Shawshank Redemption''; ''Apt Pupil''; ''The Body''; ''The Breathing Method'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|527 || Þessar sögur útgefnar á íslensku 1997 (Fróði; eitt bindi undir heiti "Betrun" inniheldur tvær sögur - ''Betrun'', þýðandi: Guðni Th. Jóhannesson; ''Námfús drengur'', þýðandi: Björn Jónsson) og 1998 (Fróði; eitt bindi undir heiti "Leit" inniheldur tvær sögur - ''Fjórir á ferð'' og ''Öndunaraðferðin'', þýðandi: Björn Jónsson);<br/>smásagan ''The Breathing Method'' vann Bram Stoker Award (1996)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/British_Fantasy_Awards_1983 |title=British Fantasy Awards 1983 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref> |- | || ''Skeleton Crew''<br/>- ''The Mist''; ''Here There Be Tygers''; ''The Monkey''; ''Cain Rose Up''; ''Mrs. Todd's Shortcut''; ''The Jaunt''; ''The Wedding Gig''; ''Paranoid: A Chant''; ''The Raft''; ''Word Processor of the Gods''; ''The Man Who Would Not Shake Hands''; ''Beachworld''; ''The Reaper's Image''; ''Nona''; ''For Owen''; ''Survivor Type''; ''Uncle Otto's Truck''; ''Morning Deliveries (Milkman #1)''; ''Big Wheels: A Tale of the Laundry Game (Milkman #2)''; ''Gramma''; ''The Ballad of the Flexible Bullet''; ''The Reach'' || style="text-align:center|1985 || style="text-align:center|512 || Vann Locus Award (1986);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Locus_Awards_1986 |title=Locus Awards 1986 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>smásagan ''The Reach'', endurútgefin í þessari safnbók, vann World Fantasy Award (1982) undir titlinum ''Do the Dead Sing?''<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/World_Fantasy_Awards_1982 |title=World Fantasy Awards 1982 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref><ref>{{cite web|url=https://stephenking.fandom.com/wiki/The_Reach |title=The Reach |work=fandom.com |accessdate=2025-04-19}}</ref> |- | || ''The Bachman Books''<br/>- ''Rage''; ''The Long Walk''; ''Roadwork''; ''The Running Man'' || style="text-align:center|1985 || style="text-align:center|692 || |- | <br/>- ''Furðuflug''; ''Bókasafnslöggan'' || ''Four Past Midnight''<br/>- ''The Langoliers''; ''The Library Policeman''; ''Secret Window, Secret Garden''; ''The Sun Dog'' || style="text-align:center|1990 || style="text-align:center|763 || Vann Bram Stoker Award (1991);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1991 |title=Bram Stoker Awards 1991 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>tvær af þessum sögum útgefnar á íslensku: 1992 (Fróði; ''Furðuflug'', þýðendur: Karl Th. Birgisson og Guðni Th. Jóhannesson) og 1994 (Fróði; ''Bókasafnslöggan'', þýðandi: Guðni Th. Jóhannesson). |- | || ''Nightmares & Dreamscapes''<br/>- ''Dolan's Cadillac''; ''The End of the Whole Mess''; ''Suffer the Little Children''; ''The Night Flier''; ''Popsy''; ''It Grows on You''; ''Chattery Teeth''; ''Dedication''; ''The Moving Finger''; ''Sneakers''; ''You Know They Got a Hell of a Band''; ''Home Delivery''; ''Rainy Season''; ''My Pretty Pony''; ''Sorry, Right Number''; ''The Ten O'Clock People''; ''Crouch End''; ''The House on Maple Street''; ''The Fifth Quarter''; ''The Doctor's Case''; ''Umney's Last Case''; ''Head Down''; ''Brooklyn August''; ''The Beggar and the Diamond'' || style="text-align:center|1993 || style="text-align:center|816 || |- | || ''Six Stories''<br/>- ''Lunch at the Gotham Café''; ''L.T.'s Theory of Pets''; ''Luckey Quarter''; ''Autopsy Room Four''; ''Blind Willie''; ''The Man in the Black Suit'' || style="text-align:center|1997 || style="text-align:center|199 || Takmörkuð útgáfa (1100 eintök);<br/>fimm þessara smásagna endurútgefnar fyrir almennan bókamarkað í ''Everything's Eventual'' (2002); ''Blind Willie'' endurútgefin í ''Hearts in Atlantis'' (1999);<br/>smásagan ''Lunch at the Gotham Café'', endurútgefin í þessari safnbók, vann Bram Stoker Award (1996)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1996 |title=Bram Stoker Awards 1996 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref><ref>{{cite web|url=https://stephenking.fandom.com/wiki/Lunch_at_the_Gotham_Caf%C3%A9 |title=Lunch at the Gotham Café |work=fandom.com |accessdate=2025-04-19}}</ref> |- | || ''Hearts in Atlantis''<br/>- ''Low Men in Yellow Coats''; ''Hearts in Atlantis''; ''Blind Willie''; ''Why We're in Vietnam''; ''Heavenly Shades of Night Are Falling'' || style="text-align:center|1999 || style="text-align:center|528 || Vann Phantastik Preis Award (2000)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Phantastik_Preis_2000 |title=Phantastik Preis 2000 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> |- | || ''Everything's Eventual''<br/>- ''Autopsy Room Four''; ''The Man in the Black Suit''; ''All That You Love Will Be Carried Away''; ''The Death of Jack Hamilton''; ''In the Deathroom''; ''The Little Sisters of Eluria''; ''Everything's Eventual''; ''L.T.s Theory of Pets''; ''The Road Virus Heads North''; ''Lunch at the Gotham Café''; ''That Feeling, That Can Only Say What It Is in French''; ''1408''; ''Riding the Bullet''; ''Luckey Quarter'' || style="text-align:center|2002 || style="text-align:center|464 || |- | || ''Just After Sunset''<br/>- ''Willa''; ''The Gingerbread Girl''; ''Harvey's Dream''; ''Rest Stop''; ''Stationary Bike''; ''The Things They Left Behind''; ''Graduation Afternoon''; ''N.''; ''The Cat from Hell''; ''The New York Times at Special Bargain Rate''; ''Mute''; ''Ayana''; ''A Very Tight Place'' || style="text-align:center|2008 || style="text-align:center|367 || Vann Bram Stoker Award (2009)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2009 |title=Bram Stoker Awards 2009 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''Stephen King Goes to the Movies''<br/>- ''1408''; ''The Mangler''; ''Low Men in Yellow Coats''; ''Rita Hayworth and Shawshank Redemption''; ''Children of the Corn'' || style="text-align:center|2009 || style="text-align:center|592 || Inniheldur fimm áður safnaðar sögur og úr þeim öllum höfðu verið gerðar kvikmyndir. |- | || ''Full Dark, No Stars''<br/>- ''1922''; ''Big Driver''; ''Fair Extension''; ''A Good Marriage'' || style="text-align:center|2010 || style="text-align:center|368 || Vann British Fantasy Award (2011)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/British_Fantasy_Awards_2011 |title=British Fantasy Awards 2011 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> og Bram Stoker Award (2011)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2011 |title=Bram Stoker Awards 2011 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''The Bazaar of Bad Dreams''<br/>- ''Mile 81''; ''Premium Harmony''; ''Batman and Robin Have an Altercation''; ''The Dune''; ''Bad Little Kid''; ''A Death''; ''The Bone Church''; ''Morality''; ''Afterlife''; ''Ur''; ''Herman Wouk Is Still Alive''; ''Under the Weather''; ''Blockade Billy''; ''Mister Yummy''; ''Tommy''; ''The Little Green God of Agony''; ''That Bus Is Another World''; ''Obits''; ''Drunken Fireworks''; ''Summer Thunder'' || style="text-align:center|2015 || style="text-align:center|495 || Vann Shirley Jackson Award (2016);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Shirley_Jackson_Awards_2016 |title=Shirley Jackson Awards 2016 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>smásagan ''Herman Wouk Is Still Alive'', endurútgefin í þessari safnbók, vann Bram Stoker Award (2012);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2012 |title=Bram Stoker Awards 2012 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref><ref>{{cite web|url=https://stephenking.fandom.com/wiki/Herman_Wouk_is_Still_Alive |title=Herman Wouk is Still Alive |work=fandom.com |accessdate=2025-04-19}}</ref><br/>smásagan ''Morality'', endurútgefin í þessari safnbók, vann Shirley Jackson Award (2010)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Shirley_Jackson_Awards_2010 |title=Shirley Jackson Awards 2010 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref><ref>{{cite web|url=https://stephenking.fandom.com/wiki/Morality |title=Morality |work=fandom.com |accessdate=2025-04-19}}</ref> |- | || ''If It Bleeds''<br/>- ''Mr. Harrigan's Phone''; ''The Life of Chuck''; ''If It Bleeds''; ''Rat'' || style="text-align:center|2020 || style="text-align:center|448 || |- | || ''You Like It Darker''<br/>- ''Two Talented Bastids''; ''The Fifth Step''; ''Willie the Weirdo''; ''Danny Coughlin's Bad Dream''; ''Finn''; ''On Slide Inn Road''; ''Red Screen''; ''The Turbulence Expert''; ''Laurie''; ''Rattlesnakes''; ''The Dreamers''; ''The Answer Man'' || style="text-align:center|2024 || style="text-align:center|502 | |} ===Raunsögur=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Titill !! Útgefin !! Blaðsíður !! Athugasemdir |- | ''Danse Macabre'' || style="text-align:center|1981 || style="text-align:center|400 || Vann Hugo Award (1982)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Hugo_Awards_1982 |title=Hugo Awards 1982 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> og Locus Award (1982)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Locus_Awards_1982 |title=Locus Awards 1982 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | ''Nightmares in the Sky'' || style="text-align:center|1988 || style="text-align:center|128 || Myndirnar tók f-stop Fitzgerald |- | ''On Writing'' || style="text-align:center|2000 || style="text-align:center|288 || Vann Bram Stoker Award (2001)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2001 |title=Bram Stoker Awards 2001 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> og Locus Award (2001)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Locus_Awards_2001 |title=Locus Awards 2001 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | ''Secret Windows'' || style="text-align:center|2000 || style="text-align:center|433 || |- | ''Faithful'' || style="text-align:center|2004 || style="text-align:center|432 || Skrifuð með [[:en:Stewart O'Nan|Stewart O'Nan]] |- | ''Guns'' || style="text-align:center|2013 || style="text-align:center|25 || |- |} ===Rafbækur=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Titill !! Útgefin !! Athugasemdir |- | ''Riding the Bullet'' || style="text-align:center|2000 || Útgefin í prenti í ''Everything's Eventual'' (2002) |- | ''Ur'' || style="text-align:center|2009 || Útgefin í prenti í ''The Bazaar of Bad Dreams'' (2015) |- | ''Mile 81'' || style="text-align:center|2011 || Útgefin í prenti í ''The Bazaar of Bad Dreams'' (2015) |- | ''A Face in the Crowd'' || style="text-align:center|2012 || Skrifuð með Stewart O'Nan;<br/>útgefin í prenti árið 2023<ref>A Face in the Crowd, 2023 – OCLC catalog [https://www.worldcat.org/oclc/1366109997]</ref> |} ===Aðrar=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Titill !! Útgefin !! Blaðsíður !! Athugasemdir |- | ''Creepshow'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|64 || Teiknimyndasaga;<br/>myndskreytt af Bernie Wrightson |- | ''The Plant [Installment One]'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|32 || Ókláruð framhaldssaga;<br/>takmörkuð útgáfa (200 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/plant-installment-one.html |title=The Plant [Installment One] |accessdate=2025-03-14|website=stephenking.com}}</ref><br/>útgefin fyrir almennan bókamarkað sem rafbók árið 2000<ref>The Plant, 2000 – OCLC catalog [https://www.worldcat.org/oclc/44638199]</ref> |- | ''The Plant [Installment Two]'' || style="text-align:center|1983 || style="text-align:center|36 || Ókláruð framhaldssaga;<br/>takmörkuð útgáfa (200 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/plant-installment-two.html |title=The Plant [Installment Two] |accessdate=2025-03-17|website=stephenking.com}}</ref><br/>útgefin fyrir almennan bókamarkað sem rafbók árið 2000 |- | ''The Plant [Installment Three]'' || style="text-align:center|1985 || style="text-align:center|54 || Síðasta bók í þessari ókláruðu framhaldssögu;<br/>takmörkuð útgáfa (200 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/plant-installment-three.html |title=The Plant [Installment Three] |accessdate=2025-03-14|website=stephenking.com}}</ref><br/>útgefin fyrir almennan bókamarkað sem rafbók árið 2000 |- | ''Blood and Smoke'' || style="text-align:center|1999 || style="text-align:center|– || Hljóðbók lesin af Stephen King sem inniheldur þrjár smásögur (''In the Deathroom''; ''Lunch at the Gotham Café''; ''1408''); ''Lunch at the Gotham Café'' hafði verið útgefin fyrr í prenti með fimm öðrum smásögum í takmarkaðri útgáfu ''Six Stories'' (1997); þær allar þrjár saman voru útgefnar í prenti með 11 öðrum smásögum í ''Everything's Eventual'' (2002) |- | ''The New Lieutenant's Rap'' || style="text-align:center|1999 || style="text-align:center|15 || Takmörkuð útgáfa (500 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/new-lieutenants-rap.html |title=The New Lieutenant's Rap |accessdate=2025-03-14|website=stephenking.com}}</ref><br/>textinn í þessari bók er prentaður í rithönd Kings;<br/>endurskrifuð og útgefin fyrir almennan bókamarkað sem ''Why We're in Vietnam'' í safnbókinni ''Hearts in Atlantis'' (1999) |- | ''American Vampire'' || style="text-align:center|2010 || style="text-align:center|– || Teiknimyndasaga (fimm hefti);<br/>skrifuð með [[:en:Scott Snyder|Scott Snyder]] og myndskreytt af [[:en:Rafael Albuquerque|Rafael Albuquerque]];<br/>endurútgefin sem bók (200 blaðsíður) 2010 |- | ''Ghost Brothers of Darkland County'' || style="text-align:center|2013 || style="text-align:center|110 || Söngleikur;<br/>skrifaður með [[:en:T Bone Burnett|T Bone Burnett]] og [[:en:John Mellencamp|John Mellencamp]] |- |} ==Tilvísanir== <div class="references-small"><references/></div> ==Tenglar== * [http://www.stephenking.com/ Opinber heimasíða] * {{imdb nafn|0000175}} * {{nndb nafn|221/000024149}} * [https://www.sfadb.com/Stephen_King Verðlaun og tilnefningar – Stephen King] á [https://www.sfadb.com/ Science Fiction Awards Database] {{DEFAULTSORT:King, Stephen}} {{stubbur|æviágrip|bókmenntir}} {{f|1947}} [[Flokkur:Bandarískir rithöfundar]] 172639u8n9mtjq0ooif8aoo0j7du3pv 1920979 1920976 2025-06-20T23:22:53Z Stillbusy 42433 1920979 wikitext text/x-wiki {{Rithöfundur | nafn = Stephen King | mynd = Stephen King, Comicon.jpg | myndastærð = 200px | myndalýsing = | dulnefni = Richard Bachman<br/>John Swithen | fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1947|9|21}} | fæðingarstaður = {{USA}} [[Portland (Maine)|Portland]], [[Maine]], [[Bandaríkin]] | dauðadagur = | dauðastaður = | starf = Skáldsagnahöfundur<br/>Smásagnahöfundur<br/>Handritshöfundur<br/>Greinahöfundur<br/>Leikstjóri | þjóðerni = {{USA}} [[Bandaríkin|Bandarískur]] | virkur = | tegund = Hryllingsskáldsögur<br/>[[Fantasía|Fantasíur]]<br/>[[Vísindaskáldsaga|Vísindaskáldsögur]] | umfangsefni = | stefna = | frumraun = | undiráhrifumfrá = Robert Bloch, [[Ray Bradbury]], [[William Golding]], Shirley Jackson, Fritz Leiber, [[H.P. Lovecraft]], Richard Matheson, John D. MacDonald, [[Edgar Allan Poe]], [[J. R. R. Tolkien]], Stanley G. Weinbaum, Robert Browning (Dark Tower), Daphne du Maurier (Bag of Bones) | varáhrifavaldur = Bentley Little, Dean Koontz, Scott Sigler | undirskrift = Stephen King Signature.png | vefsíða = [https://stephenking.com/ Opinber heimasíða] | neðanmálsgreinar = }} '''Stephen Edwin King''' (f. 21. september 1947) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[rithöfundur]]. Stephen King hefur skrifað smásögur, framhaldssögur en þó aðallega skáldsögur og þar má helst nefna bækur eins og ''The Green Mile'', ''The Shining'', ''It'', ''Misery'' og ''The Body''. ==Ævi== ===Á sínum ungu árum=== Stephen King fæddist í [[Portland (Maine)|Portland]], [[Maine]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Foreldrar hans voru Donald Edwin King og Nellie Ruth Pillsbury. Eldri bróðir Kings er David King, en hann var ættleiddur strax við fæðingu árið 1945. Donald, faðir Kings, yfirgaf fjölskylduna þegar King var tveggja ára gamall.<ref>{{Cite web|last=Logan |first=Jamie Carter |title=Stephen King Biography: Master of Horror & Fate |url=https://biographics.org/stephen-king-biography-master-horror-fate/ |work=biographics.org |date=2017-12-14 |access-date=2025-06-20}}</ref> ===Leiðin til frægðar=== Fyrsta skáldsaga Kings var ''Carrie'' sem samnefnd kvikmynd var gerð eftir. Skáldsöguna sendi hann til [[:en:Doubleday (publisher)|Doubleday]] sem launuðu honum með $2.500 fyrir 30.000 eintök. Svo keypti [[:en:New American Library|New American Library]] réttindi til kiljuútgáfunnar fyrir $400.000, og King fékk helming hagnaðarins af bókinni.<ref>{{Cite web|last=Meeks |first=Randy |title=From Dumpster to Bestseller: The Remarkable Tale of Stephen King’s Carrie |url=https://en.softonic.com/articles/when-stephen-king-made-the-worst-mistake-of-his-life-throwing-carrie-into-the-trash |work=softonic.com |date=2023-05-02 |access-date=2025-06-20}}</ref> Stuttu eftir útgáfu bókarinnar lést móðir hans úr krabbameini. ==Verk== ===Skáldsögur=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Íslenskur titill !! Upprunalegur titill !! Útgefin !! Blaðsíður !! Athugasemdir |- | || ''Carrie'' || style="text-align:center|1974 || style="text-align:center|199 || |- | || ''Salem's Lot'' || style="text-align:center|1975 || style="text-align:center|439 || |- | ''Duld'' || ''The Shining'' || style="text-align:center|1977 || style="text-align:center|447 || Útgefin á íslensku 1990 (Fróði; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | ''Uppreisnin'' || ''Rage'' || style="text-align:center|1977 || style="text-align:center|211 || Sem Richard Bachman;<br/>útgefin á íslensku 1988 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | || ''The Stand'' || style="text-align:center|1978 || style="text-align:center|823 || |- | || ''The Long Walk'' || style="text-align:center|1979 || style="text-align:center|384 || Sem Richard Bachman |- | ''Sjáandinn''|| ''The Dead Zone'' || style="text-align:center|1979 || style="text-align:center|428 || Útgefin á íslensku 2021 (Ugla; þýðandi: Þórdís Bachmann) |- | ''Eldvakinn'' || ''Firestarter'' || style="text-align:center|1980 || style="text-align:center|426 || Útgefin á íslensku 1989 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | || ''Roadwork'' || style="text-align:center|1981 || style="text-align:center|274 || Sem Richard Bachman |- | ''Umsátur'' || ''Cujo'' || style="text-align:center|1981 || style="text-align:center|319 || Vann British Fantasy Award (1982);<ref>{{cite web|url=https://www.worldswithoutend.com/novel.asp?id=1131 |title=Cujo |work=Worlds Without End|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>útgefin á íslensku 1988 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | ''Flóttamaðurinn'' || ''The Running Man'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|219 || Sem Richard Bachman;<br/>útgefin á íslensku 1991 (Fróði; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | || ''The Dark Tower: The Gunslinger'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|224 || |- | || ''Christine'' || style="text-align:center|1983 || style="text-align:center|526 || |- | || ''Pet Sematary'' || style="text-align:center|1983 || style="text-align:center|374 || |- | || ''Cycle of the Werewolf'' || style="text-align:center|1983 || style="text-align:center|127 || Myndskreytt af [[:en:Bernie Wrightson|Bernie Wrightson]] |- | || ''The Talisman'' || style="text-align:center|1984 || style="text-align:center|646 || Skrifuð með [[:en:Peter Straub|Peter Straub]] |- | ''Visnaðu'' || ''Thinner'' || style="text-align:center|1984 || style="text-align:center|309 || Sem Richard Bachman;<br/>útgefin á íslensku 1986 (Frjálst framtak; þýðandi: Gauti Kristmannsson) |- | || ''The Eyes of the Dragon'' || style="text-align:center|1984 || style="text-align:center|326 || Takmörkuð útgáfa (1000 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/eyes-of-the-dragon.html |title=The Eyes of the Dragon |accessdate=2025-03-14|website=stephenking.com}}</ref><br/>útgefin fyrir almennan bókamarkað 1987<ref>The Eyes of the Dragon, 1987 – [[:en:OCLC|OCLC]] catalog [https://www.worldcat.org/oclc/503194687]</ref> |- | || ''It'' || style="text-align:center|1986 || style="text-align:center|1138 || Vann August Derleth Award (1987)<ref>{{cite web|url=https://www.worldswithoutend.com/novel.asp?id=765 |title=It |work=Worlds Without End|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''The Dark Tower II: The Drawing of the Three'' || style="text-align:center|1987 || style="text-align:center|400 || |- | ''Eymd'' || ''Misery'' || style="text-align:center|1987 || style="text-align:center|310 || Vann Bram Stoker Award (1988);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1988 |title=Bram Stoker Awards 1988 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref><br/>útgefin á íslensku 1987 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson) og 2004 ([[Vaka-Helgafell]]) |- | || ''The Tommyknockers'' || style="text-align:center|1987 || style="text-align:center|558 || |- | || ''The Dark Half'' || style="text-align:center|1989 || style="text-align:center|431 || |- | || ''The Stand: The Complete & Uncut Edition'' || style="text-align:center|1990 || style="text-align:center|1153 || |- | || ''The Dark Tower III: The Waste Lands'' || style="text-align:center|1991 || style="text-align:center|512 || |- | || ''Needful Things'' || style="text-align:center|1991 || style="text-align:center|690 || |- | ''Háskaleikur'' || ''Gerald's Game'' || style="text-align:center|1992 || style="text-align:center|352 || Útgefin á íslensku 1993 (Fróði; þýðandi: Guðbrandur Gíslason) |- | ''Örlög'' || ''Dolores Claiborne'' || style="text-align:center|1992 || style="text-align:center|305 || Útgefin á íslensku 1995 (Fróði; þýðandi: [[Guðni Th. Jóhannesson]]) og 2004 (Vaka-Helgafell) |- | || ''Insomnia'' || style="text-align:center|1994 || style="text-align:center|787 || |- | ''Úr álögum'' || ''Rose Madder'' || style="text-align:center|1995 || style="text-align:center|420 || Útgefin á íslensku 1996 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson) |- | ''Græna Mílan'' || ''The Green Mile'' || style="text-align:center|1996 || style="text-align:center|400 || Vann Bram Stoker Award (1997);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1997 |title=Bram Stoker Awards 1997 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref><br/>útgefin á íslensku í 6 hlutum (''Telpurnar tvær'', ''Músin í mílunni'', ''Hendur Coffeys'', ''Illur dauðdagi Eduards Delacroix'', ''Næturferð'', ''Coffey á mílunni'') 1997 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson) |- | ''Örvænting'' || ''Desperation'' || style="text-align:center|1996 || style="text-align:center|704 || Tvíburasaga við ''The Regulators'';<br/>vann Locus Award (1997);<ref>{{cite web|url=https://www.worldswithoutend.com/novel.asp?id=6662 |title=Desperation |work=Worlds Without End|accessdate=2025-03-17}}</ref> og Prix Ozone (1997);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Prix_Ozone_1997 |title=Prix Ozone 1997 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>útgefin á íslensku 1999 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson) |- | ''Árásin'' || ''The Regulators'' || style="text-align:center|1996 || style="text-align:center|480 || Sem Richard Bachman;<br/>tvíburasaga við ''Desperation'';<br/>útgefin á íslensku 1999 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson) |- | || ''The Dark Tower IV: Wizard and Glass'' || style="text-align:center|1997 || style="text-align:center|787 || |- | || ''Bag of Bones'' || style="text-align:center|1998 || style="text-align:center|529 || Vann Bram Stoker Award (1999),<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1999 |title=Bram Stoker Awards 1999 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> British Fantasy Award (1999)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/British_Fantasy_Awards_1999 |title=British Fantasy Award 1999 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> og Locus Award (1999)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Locus_Awards_1999 |title=Locus Awards 1999 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> |- | ''Stúlkan sem elskaði Tom Gordon'' || ''The Girl Who Loved Tom Gordon'' || style="text-align:center|1999 || style="text-align:center|224 || Útgefin á íslensku 2000 ([[Bókaútgáfan_Iðunn|Iðunn]]; þýðandi: Björn Jónsson) |- | ''Draumagildran'' || ''Dreamcatcher'' || style="text-align:center|2001 || style="text-align:center|620 || Útgefin á íslensku 2001 (Iðunn; þýðandi: Björn Jónsson). |- | || ''Black House'' || style="text-align:center|2001 || style="text-align:center|625 || Framhald af ''The Talisman'';<br/>skrifuð með Peter Straub;<br/>vann Phantastik Preis Award (2003)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Phantastik_Preis_2003 |title=Phantastik Preis 2003 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | ''8 gata Buick'' || ''From a Buick 8'' || style="text-align:center|2002 || style="text-align:center|368 || Útgefin á íslensku 2003 (Iðunn; þýðandi: Helgi Már Barðason) |- | || ''The Dark Tower I: The Gunslinger'' || style="text-align:center|2003 || style="text-align:center|256 || Endurskrifuð útgáfa frá 1982 |- | || ''The Dark Tower V: Wolves of the Calla'' || style="text-align:center|2003 || style="text-align:center|714 || |- | || ''The Dark Tower VI: Song of Susannah'' || style="text-align:center|2004 || style="text-align:center|432 || |- | || ''The Dark Tower VII: The Dark Tower'' || style="text-align:center|2004 || style="text-align:center|845 || Vann British Fantasy Award (2005)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/British_Fantasy_Awards_2005 |title=British Fantasy Awards 2005 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> og Phantastik Preis Award (2005)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Phantastik_Preis_2005 |title=Phantastik Preis 2005 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''The Colorado Kid'' || style="text-align:center|2005 || style="text-align:center|184 || |- | ''Gemsinn'' || ''Cell'' || style="text-align:center|2006 || style="text-align:center|351 || Útgefin á íslensku 2006 (Iðunn; þýðandi: Helgi Már Barðason) |- | ''Ekkjan'' || ''Lisey's Story'' || style="text-align:center|2006 || style="text-align:center|528 || Vann Bram Stoker Award (2007);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2007 |title=Bram Stoker Awards 2007 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref><br/>útgefin á íslensku 2007 (Iðunn; þýðandi: Helgi Már Barðason) |- | || ''Blaze'' || style="text-align:center|2007 || style="text-align:center|304 || Sem Richard Bachman |- | || ''Duma Key'' || style="text-align:center|2008 || style="text-align:center|607 || Vann Bram Stoker Award (2009)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2009 |title=Bram Stoker Awards 2009 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> |- | || ''Under the Dome'' || style="text-align:center|2009 || style="text-align:center|1074 || |- | || ''Blockade Billy'' || style="text-align:center|2010 || style="text-align:center|112 || Endurskrifuð og útgefin sem smásaga (45 blaðsíður) með 19 öðrum smásögum í ''The Bazaar of Bad Dreams'' (2015) |- | ''22.11.63'' || ''11/22/63'' || style="text-align:center|2011 || style="text-align:center|849 || Útgefin á íslensku 2022 (Ugla; þýðandi: Þórdís Bachmann) |- | || ''The Dark Tower: The Wind Through the Keyhole'' || style="text-align:center|2012 || style="text-align:center|336 || Áttunda ''Dark Tower'' skáldsagan, en er í söguþræðinum á milli ''The Dark Tower IV: Wizard and Glass'' og ''The Dark Tower V: Wolves of the Calla'' bindanna |- | || ''Joyland'' || style="text-align:center|2013 || style="text-align:center|288 || |- | || ''Doctor Sleep'' || style="text-align:center|2013 || style="text-align:center|531 || Framhald af ''The Shining'';<br/>vann Bram Stoker Award (2014)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2014 |title=Bram Stoker Awards 2014 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> |- | || ''Mr. Mercedes'' || style="text-align:center|2014 || style="text-align:center|436 || Fyrsta bókin í ''Bill Hodges Trilogy'';<br/>vann Edgar Award (2015)<ref>{{cite web|url=https://www.bookbrowse.com/awards/detail/index.cfm/book_award_number/10/edgar-awards#jump-2015 |title=Mr Mercedes |work=BookBrowse – Edgar Awards Award Winners 2015 |accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''Revival'' || style="text-align:center|2014 || style="text-align:center|403 || |- | || ''Finders Keepers'' || style="text-align:center|2015 || style="text-align:center|434 || Önnur bókin í ''Bill Hodges Trilogy'' |- | || ''End of Watch'' || style="text-align:center|2016 || style="text-align:center|496 || Þriðja bókin í ''Bill Hodges Trilogy'' |- | || ''Gwendy's Button Box'' || style="text-align:center|2017 || style="text-align:center|175 || Skrifuð með [[:en:Richard Chizmar|Richard Chizmar]] |- | || ''Sleeping Beauties'' || style="text-align:center|2017 || style="text-align:center|702 || Skrifuð með [[:en:Owen King|Owen King]];<br/>vann Dragon Award (2018)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Dragon_Awards_2018 |title=Dragon Awards 2018 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''The Outsider'' || style="text-align:center|2018 || style="text-align:center|576 || |- | || ''Elevation'' || style="text-align:center|2018 || style="text-align:center|144 || |- | || ''The Institute'' || style="text-align:center|2019 || style="text-align:center|576 || |- | || ''Later'' || style="text-align:center|2021 || style="text-align:center|256 || |- | || ''Billy Summer's'' || style="text-align:center|2021 || style="text-align:center|528 || |- | || ''Gwendy's Final Task'' || style="text-align:center|2022 || style="text-align:center|412 || Framhald af ''Gwendy's Button Box'' og ''Gwendy's Magic Feather'' (eftir Richard Chizmar einan);<br/>skrifuð með Richard Chizmar |- | || ''Fairy Tale'' || style="text-align:center|2022 || style="text-align:center|599 || |- | || ''Holly'' || style="text-align:center|2023 || style="text-align:center|464 || Óbeint framhald af ''Bill Hodges Trilogy'' |- | || ''Never Flinch'' || style="text-align:center|2025 || style="text-align:center|448 || |- |} ===Safnbækur=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Íslenskur titill !! Upprunalegur titill !! Útgefin !! Blaðsíður !! Athugasemdir |- | || ''Night Shift''<br/>- ''Jerusalem's Lot''; ''Graveyard Shift''; ''Night Surf''; ''I Am the Doorway''; ''The Mangler''; ''The Boogeyman''; ''Gray Matter''; ''Battleground''; ''Trucks''; ''Sometimes They Come Back''; ''Strawberry Spring''; ''The Ledge''; ''The Lawnmower Man''; ''Quitters, Inc.''; ''I Know What You Need''; ''Children of the Corn''; ''The Last Rung on the Ladder''; ''The Man Who Loved Flowers''; ''One for the Road''; ''The Woman in the Room'' || style="text-align:center|1978 || style="text-align:center|336 || Vann Balrog Award (1980)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Balrog_Awards_1980 |title=Balrog Awards 1980 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | <br/>- ''Betrun''; ''Námfús drengur''; ''Fjórir á ferð''; ''Öndunaraðferðin'' || ''Different Seasons''<br/>- ''Rita Hayworth and Shawshank Redemption''; ''Apt Pupil''; ''The Body''; ''The Breathing Method'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|527 || Þessar sögur útgefnar á íslensku 1997 (Fróði; eitt bindi undir heiti "Betrun" inniheldur tvær sögur - ''Betrun'', þýðandi: Guðni Th. Jóhannesson; ''Námfús drengur'', þýðandi: Björn Jónsson) og 1998 (Fróði; eitt bindi undir heiti "Leit" inniheldur tvær sögur - ''Fjórir á ferð'' og ''Öndunaraðferðin'', þýðandi: Björn Jónsson);<br/>smásagan ''The Breathing Method'' vann Bram Stoker Award (1996)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/British_Fantasy_Awards_1983 |title=British Fantasy Awards 1983 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref> |- | || ''Skeleton Crew''<br/>- ''The Mist''; ''Here There Be Tygers''; ''The Monkey''; ''Cain Rose Up''; ''Mrs. Todd's Shortcut''; ''The Jaunt''; ''The Wedding Gig''; ''Paranoid: A Chant''; ''The Raft''; ''Word Processor of the Gods''; ''The Man Who Would Not Shake Hands''; ''Beachworld''; ''The Reaper's Image''; ''Nona''; ''For Owen''; ''Survivor Type''; ''Uncle Otto's Truck''; ''Morning Deliveries (Milkman #1)''; ''Big Wheels: A Tale of the Laundry Game (Milkman #2)''; ''Gramma''; ''The Ballad of the Flexible Bullet''; ''The Reach'' || style="text-align:center|1985 || style="text-align:center|512 || Vann Locus Award (1986);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Locus_Awards_1986 |title=Locus Awards 1986 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>smásagan ''The Reach'', endurútgefin í þessari safnbók, vann World Fantasy Award (1982) undir titlinum ''Do the Dead Sing?''<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/World_Fantasy_Awards_1982 |title=World Fantasy Awards 1982 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref><ref>{{cite web|url=https://stephenking.fandom.com/wiki/The_Reach |title=The Reach |work=fandom.com |accessdate=2025-04-19}}</ref> |- | || ''The Bachman Books''<br/>- ''Rage''; ''The Long Walk''; ''Roadwork''; ''The Running Man'' || style="text-align:center|1985 || style="text-align:center|692 || |- | <br/>- ''Furðuflug''; ''Bókasafnslöggan'' || ''Four Past Midnight''<br/>- ''The Langoliers''; ''The Library Policeman''; ''Secret Window, Secret Garden''; ''The Sun Dog'' || style="text-align:center|1990 || style="text-align:center|763 || Vann Bram Stoker Award (1991);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1991 |title=Bram Stoker Awards 1991 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>tvær af þessum sögum útgefnar á íslensku: 1992 (Fróði; ''Furðuflug'', þýðendur: Karl Th. Birgisson og Guðni Th. Jóhannesson) og 1994 (Fróði; ''Bókasafnslöggan'', þýðandi: Guðni Th. Jóhannesson). |- | || ''Nightmares & Dreamscapes''<br/>- ''Dolan's Cadillac''; ''The End of the Whole Mess''; ''Suffer the Little Children''; ''The Night Flier''; ''Popsy''; ''It Grows on You''; ''Chattery Teeth''; ''Dedication''; ''The Moving Finger''; ''Sneakers''; ''You Know They Got a Hell of a Band''; ''Home Delivery''; ''Rainy Season''; ''My Pretty Pony''; ''Sorry, Right Number''; ''The Ten O'Clock People''; ''Crouch End''; ''The House on Maple Street''; ''The Fifth Quarter''; ''The Doctor's Case''; ''Umney's Last Case''; ''Head Down''; ''Brooklyn August''; ''The Beggar and the Diamond'' || style="text-align:center|1993 || style="text-align:center|816 || |- | || ''Six Stories''<br/>- ''Lunch at the Gotham Café''; ''L.T.'s Theory of Pets''; ''Luckey Quarter''; ''Autopsy Room Four''; ''Blind Willie''; ''The Man in the Black Suit'' || style="text-align:center|1997 || style="text-align:center|199 || Takmörkuð útgáfa (1100 eintök);<br/>fimm þessara smásagna endurútgefnar fyrir almennan bókamarkað í ''Everything's Eventual'' (2002); ''Blind Willie'' endurútgefin í ''Hearts in Atlantis'' (1999);<br/>smásagan ''Lunch at the Gotham Café'', endurútgefin í þessari safnbók, vann Bram Stoker Award (1996)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1996 |title=Bram Stoker Awards 1996 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref><ref>{{cite web|url=https://stephenking.fandom.com/wiki/Lunch_at_the_Gotham_Caf%C3%A9 |title=Lunch at the Gotham Café |work=fandom.com |accessdate=2025-04-19}}</ref> |- | || ''Hearts in Atlantis''<br/>- ''Low Men in Yellow Coats''; ''Hearts in Atlantis''; ''Blind Willie''; ''Why We're in Vietnam''; ''Heavenly Shades of Night Are Falling'' || style="text-align:center|1999 || style="text-align:center|528 || Vann Phantastik Preis Award (2000)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Phantastik_Preis_2000 |title=Phantastik Preis 2000 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> |- | || ''Everything's Eventual''<br/>- ''Autopsy Room Four''; ''The Man in the Black Suit''; ''All That You Love Will Be Carried Away''; ''The Death of Jack Hamilton''; ''In the Deathroom''; ''The Little Sisters of Eluria''; ''Everything's Eventual''; ''L.T.s Theory of Pets''; ''The Road Virus Heads North''; ''Lunch at the Gotham Café''; ''That Feeling, That Can Only Say What It Is in French''; ''1408''; ''Riding the Bullet''; ''Luckey Quarter'' || style="text-align:center|2002 || style="text-align:center|464 || |- | || ''Just After Sunset''<br/>- ''Willa''; ''The Gingerbread Girl''; ''Harvey's Dream''; ''Rest Stop''; ''Stationary Bike''; ''The Things They Left Behind''; ''Graduation Afternoon''; ''N.''; ''The Cat from Hell''; ''The New York Times at Special Bargain Rate''; ''Mute''; ''Ayana''; ''A Very Tight Place'' || style="text-align:center|2008 || style="text-align:center|367 || Vann Bram Stoker Award (2009)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2009 |title=Bram Stoker Awards 2009 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''Stephen King Goes to the Movies''<br/>- ''1408''; ''The Mangler''; ''Low Men in Yellow Coats''; ''Rita Hayworth and Shawshank Redemption''; ''Children of the Corn'' || style="text-align:center|2009 || style="text-align:center|592 || Inniheldur fimm áður safnaðar sögur og úr þeim öllum höfðu verið gerðar kvikmyndir. |- | || ''Full Dark, No Stars''<br/>- ''1922''; ''Big Driver''; ''Fair Extension''; ''A Good Marriage'' || style="text-align:center|2010 || style="text-align:center|368 || Vann British Fantasy Award (2011)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/British_Fantasy_Awards_2011 |title=British Fantasy Awards 2011 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> og Bram Stoker Award (2011)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2011 |title=Bram Stoker Awards 2011 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''The Bazaar of Bad Dreams''<br/>- ''Mile 81''; ''Premium Harmony''; ''Batman and Robin Have an Altercation''; ''The Dune''; ''Bad Little Kid''; ''A Death''; ''The Bone Church''; ''Morality''; ''Afterlife''; ''Ur''; ''Herman Wouk Is Still Alive''; ''Under the Weather''; ''Blockade Billy''; ''Mister Yummy''; ''Tommy''; ''The Little Green God of Agony''; ''That Bus Is Another World''; ''Obits''; ''Drunken Fireworks''; ''Summer Thunder'' || style="text-align:center|2015 || style="text-align:center|495 || Vann Shirley Jackson Award (2016);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Shirley_Jackson_Awards_2016 |title=Shirley Jackson Awards 2016 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>smásagan ''Herman Wouk Is Still Alive'', endurútgefin í þessari safnbók, vann Bram Stoker Award (2012);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2012 |title=Bram Stoker Awards 2012 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref><ref>{{cite web|url=https://stephenking.fandom.com/wiki/Herman_Wouk_is_Still_Alive |title=Herman Wouk is Still Alive |work=fandom.com |accessdate=2025-04-19}}</ref><br/>smásagan ''Morality'', endurútgefin í þessari safnbók, vann Shirley Jackson Award (2010)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Shirley_Jackson_Awards_2010 |title=Shirley Jackson Awards 2010 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref><ref>{{cite web|url=https://stephenking.fandom.com/wiki/Morality |title=Morality |work=fandom.com |accessdate=2025-04-19}}</ref> |- | || ''If It Bleeds''<br/>- ''Mr. Harrigan's Phone''; ''The Life of Chuck''; ''If It Bleeds''; ''Rat'' || style="text-align:center|2020 || style="text-align:center|448 || |- | || ''You Like It Darker''<br/>- ''Two Talented Bastids''; ''The Fifth Step''; ''Willie the Weirdo''; ''Danny Coughlin's Bad Dream''; ''Finn''; ''On Slide Inn Road''; ''Red Screen''; ''The Turbulence Expert''; ''Laurie''; ''Rattlesnakes''; ''The Dreamers''; ''The Answer Man'' || style="text-align:center|2024 || style="text-align:center|502 | |} ===Raunsögur=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Titill !! Útgefin !! Blaðsíður !! Athugasemdir |- | ''Danse Macabre'' || style="text-align:center|1981 || style="text-align:center|400 || Vann Hugo Award (1982)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Hugo_Awards_1982 |title=Hugo Awards 1982 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> og Locus Award (1982)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Locus_Awards_1982 |title=Locus Awards 1982 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | ''Nightmares in the Sky'' || style="text-align:center|1988 || style="text-align:center|128 || Myndirnar tók f-stop Fitzgerald |- | ''On Writing'' || style="text-align:center|2000 || style="text-align:center|288 || Vann Bram Stoker Award (2001)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2001 |title=Bram Stoker Awards 2001 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> og Locus Award (2001)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Locus_Awards_2001 |title=Locus Awards 2001 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | ''Secret Windows'' || style="text-align:center|2000 || style="text-align:center|433 || |- | ''Faithful'' || style="text-align:center|2004 || style="text-align:center|432 || Skrifuð með [[:en:Stewart O'Nan|Stewart O'Nan]] |- | ''Guns'' || style="text-align:center|2013 || style="text-align:center|25 || |- |} ===Rafbækur=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Titill !! Útgefin !! Athugasemdir |- | ''Riding the Bullet'' || style="text-align:center|2000 || Útgefin í prenti í ''Everything's Eventual'' (2002) |- | ''Ur'' || style="text-align:center|2009 || Útgefin í prenti í ''The Bazaar of Bad Dreams'' (2015) |- | ''Mile 81'' || style="text-align:center|2011 || Útgefin í prenti í ''The Bazaar of Bad Dreams'' (2015) |- | ''A Face in the Crowd'' || style="text-align:center|2012 || Skrifuð með Stewart O'Nan;<br/>útgefin í prenti árið 2023<ref>A Face in the Crowd, 2023 – OCLC catalog [https://www.worldcat.org/oclc/1366109997]</ref> |} ===Aðrar=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Titill !! Útgefin !! Blaðsíður !! Athugasemdir |- | ''Creepshow'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|64 || Teiknimyndasaga;<br/>myndskreytt af Bernie Wrightson |- | ''The Plant [Installment One]'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|32 || Ókláruð framhaldssaga;<br/>takmörkuð útgáfa (200 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/plant-installment-one.html |title=The Plant [Installment One] |accessdate=2025-03-14|website=stephenking.com}}</ref><br/>útgefin fyrir almennan bókamarkað sem rafbók árið 2000<ref>The Plant, 2000 – OCLC catalog [https://www.worldcat.org/oclc/44638199]</ref> |- | ''The Plant [Installment Two]'' || style="text-align:center|1983 || style="text-align:center|36 || Ókláruð framhaldssaga;<br/>takmörkuð útgáfa (200 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/plant-installment-two.html |title=The Plant [Installment Two] |accessdate=2025-03-17|website=stephenking.com}}</ref><br/>útgefin fyrir almennan bókamarkað sem rafbók árið 2000 |- | ''The Plant [Installment Three]'' || style="text-align:center|1985 || style="text-align:center|54 || Síðasta bók í þessari ókláruðu framhaldssögu;<br/>takmörkuð útgáfa (200 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/plant-installment-three.html |title=The Plant [Installment Three] |accessdate=2025-03-14|website=stephenking.com}}</ref><br/>útgefin fyrir almennan bókamarkað sem rafbók árið 2000 |- | ''Blood and Smoke'' || style="text-align:center|1999 || style="text-align:center|– || Hljóðbók lesin af Stephen King sem inniheldur þrjár smásögur (''In the Deathroom''; ''Lunch at the Gotham Café''; ''1408''); ''Lunch at the Gotham Café'' hafði verið útgefin fyrr í prenti með fimm öðrum smásögum í takmarkaðri útgáfu ''Six Stories'' (1997); þær allar þrjár saman voru útgefnar í prenti með 11 öðrum smásögum í ''Everything's Eventual'' (2002) |- | ''The New Lieutenant's Rap'' || style="text-align:center|1999 || style="text-align:center|15 || Takmörkuð útgáfa (500 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/new-lieutenants-rap.html |title=The New Lieutenant's Rap |accessdate=2025-03-14|website=stephenking.com}}</ref><br/>textinn í þessari bók er prentaður í rithönd Kings;<br/>endurskrifuð og útgefin fyrir almennan bókamarkað sem ''Why We're in Vietnam'' í safnbókinni ''Hearts in Atlantis'' (1999) |- | ''American Vampire'' || style="text-align:center|2010 || style="text-align:center|– || Teiknimyndasaga (fimm hefti);<br/>skrifuð með [[:en:Scott Snyder|Scott Snyder]] og myndskreytt af [[:en:Rafael Albuquerque|Rafael Albuquerque]];<br/>endurútgefin sem bók (200 blaðsíður) 2010 |- | ''Ghost Brothers of Darkland County'' || style="text-align:center|2013 || style="text-align:center|110 || Söngleikur;<br/>skrifaður með [[:en:T Bone Burnett|T Bone Burnett]] og [[:en:John Mellencamp|John Mellencamp]] |- |} ==Tilvísanir== <div class="references-small">{{reflist|2}}</div> ==Tenglar== * [https://stephenking.com/ Opinber heimasíða] * {{imdb nafn|0000175}} * {{nndb nafn|221/000024149}} * [https://www.sfadb.com/Stephen_King Verðlaun og tilnefningar – Stephen King] á [https://www.sfadb.com/ Science Fiction Awards Database] {{DEFAULTSORT:King, Stephen}} {{stubbur|æviágrip|bókmenntir}} {{f|1947}} [[Flokkur:Bandarískir rithöfundar]] adoo141r6tx6fo9jdvjsxz14f82nlfu 1920985 1920979 2025-06-21T02:09:35Z TKSnaevarr 53243 1920985 wikitext text/x-wiki {{Rithöfundur | nafn = Stephen King | mynd = Stephen King at the 2024 Toronto International Film Festival 2 (cropped).jpg | myndastærð = 200px | myndalýsing = King árið 2024. | dulnefni = Richard Bachman<br/>John Swithen | fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1947|9|21}} | fæðingarstaður = {{USA}} [[Portland (Maine)|Portland]], [[Maine]], [[Bandaríkin]] | dauðadagur = | dauðastaður = | starf = Skáldsagnahöfundur<br/>Smásagnahöfundur<br/>Handritshöfundur<br/>Greinahöfundur<br/>Leikstjóri | þjóðerni = {{USA}} [[Bandaríkin|Bandarískur]] | virkur = | tegund = Hryllingsskáldsögur<br/>[[Fantasía|Fantasíur]]<br/>[[Vísindaskáldsaga|Vísindaskáldsögur]] | umfangsefni = | stefna = | frumraun = | undiráhrifumfrá = Robert Bloch, [[Ray Bradbury]], [[William Golding]], Shirley Jackson, Fritz Leiber, [[H.P. Lovecraft]], Richard Matheson, John D. MacDonald, [[Edgar Allan Poe]], [[J. R. R. Tolkien]], Stanley G. Weinbaum, Robert Browning (Dark Tower), Daphne du Maurier (Bag of Bones) | varáhrifavaldur = Bentley Little, Dean Koontz, Scott Sigler | undirskrift = Stephen King Signature.png | vefsíða = [https://stephenking.com/ Opinber heimasíða] | neðanmálsgreinar = }} '''Stephen Edwin King''' (f. 21. september 1947) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[rithöfundur]]. Stephen King hefur skrifað smásögur, framhaldssögur en þó aðallega skáldsögur og þar má helst nefna bækur eins og ''The Green Mile'', ''The Shining'', ''It'', ''Misery'' og ''The Body''. ==Ævi== ===Á sínum ungu árum=== Stephen King fæddist í [[Portland (Maine)|Portland]], [[Maine]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Foreldrar hans voru Donald Edwin King og Nellie Ruth Pillsbury. Eldri bróðir Kings er David King, en hann var ættleiddur strax við fæðingu árið 1945. Donald, faðir Kings, yfirgaf fjölskylduna þegar King var tveggja ára gamall.<ref>{{Cite web|last=Logan |first=Jamie Carter |title=Stephen King Biography: Master of Horror & Fate |url=https://biographics.org/stephen-king-biography-master-horror-fate/ |work=biographics.org |date=2017-12-14 |access-date=2025-06-20}}</ref> ===Leiðin til frægðar=== Fyrsta skáldsaga Kings var ''Carrie'' sem samnefnd kvikmynd var gerð eftir. Skáldsöguna sendi hann til [[:en:Doubleday (publisher)|Doubleday]] sem launuðu honum með $2.500 fyrir 30.000 eintök. Svo keypti [[:en:New American Library|New American Library]] réttindi til kiljuútgáfunnar fyrir $400.000, og King fékk helming hagnaðarins af bókinni.<ref>{{Cite web|last=Meeks |first=Randy |title=From Dumpster to Bestseller: The Remarkable Tale of Stephen King’s Carrie |url=https://en.softonic.com/articles/when-stephen-king-made-the-worst-mistake-of-his-life-throwing-carrie-into-the-trash |work=softonic.com |date=2023-05-02 |access-date=2025-06-20}}</ref> Stuttu eftir útgáfu bókarinnar lést móðir hans úr krabbameini. ==Verk== ===Skáldsögur=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Íslenskur titill !! Upprunalegur titill !! Útgefin !! Blaðsíður !! Athugasemdir |- | || ''Carrie'' || style="text-align:center|1974 || style="text-align:center|199 || |- | || ''Salem's Lot'' || style="text-align:center|1975 || style="text-align:center|439 || |- | ''Duld'' || ''The Shining'' || style="text-align:center|1977 || style="text-align:center|447 || Útgefin á íslensku 1990 (Fróði; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | ''Uppreisnin'' || ''Rage'' || style="text-align:center|1977 || style="text-align:center|211 || Sem Richard Bachman;<br/>útgefin á íslensku 1988 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | || ''The Stand'' || style="text-align:center|1978 || style="text-align:center|823 || |- | || ''The Long Walk'' || style="text-align:center|1979 || style="text-align:center|384 || Sem Richard Bachman |- | ''Sjáandinn''|| ''The Dead Zone'' || style="text-align:center|1979 || style="text-align:center|428 || Útgefin á íslensku 2021 (Ugla; þýðandi: Þórdís Bachmann) |- | ''Eldvakinn'' || ''Firestarter'' || style="text-align:center|1980 || style="text-align:center|426 || Útgefin á íslensku 1989 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | || ''Roadwork'' || style="text-align:center|1981 || style="text-align:center|274 || Sem Richard Bachman |- | ''Umsátur'' || ''Cujo'' || style="text-align:center|1981 || style="text-align:center|319 || Vann British Fantasy Award (1982);<ref>{{cite web|url=https://www.worldswithoutend.com/novel.asp?id=1131 |title=Cujo |work=Worlds Without End|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>útgefin á íslensku 1988 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | ''Flóttamaðurinn'' || ''The Running Man'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|219 || Sem Richard Bachman;<br/>útgefin á íslensku 1991 (Fróði; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | || ''The Dark Tower: The Gunslinger'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|224 || |- | || ''Christine'' || style="text-align:center|1983 || style="text-align:center|526 || |- | || ''Pet Sematary'' || style="text-align:center|1983 || style="text-align:center|374 || |- | || ''Cycle of the Werewolf'' || style="text-align:center|1983 || style="text-align:center|127 || Myndskreytt af [[:en:Bernie Wrightson|Bernie Wrightson]] |- | || ''The Talisman'' || style="text-align:center|1984 || style="text-align:center|646 || Skrifuð með [[:en:Peter Straub|Peter Straub]] |- | ''Visnaðu'' || ''Thinner'' || style="text-align:center|1984 || style="text-align:center|309 || Sem Richard Bachman;<br/>útgefin á íslensku 1986 (Frjálst framtak; þýðandi: Gauti Kristmannsson) |- | || ''The Eyes of the Dragon'' || style="text-align:center|1984 || style="text-align:center|326 || Takmörkuð útgáfa (1000 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/eyes-of-the-dragon.html |title=The Eyes of the Dragon |accessdate=2025-03-14|website=stephenking.com}}</ref><br/>útgefin fyrir almennan bókamarkað 1987<ref>The Eyes of the Dragon, 1987 – [[:en:OCLC|OCLC]] catalog [https://www.worldcat.org/oclc/503194687]</ref> |- | || ''It'' || style="text-align:center|1986 || style="text-align:center|1138 || Vann August Derleth Award (1987)<ref>{{cite web|url=https://www.worldswithoutend.com/novel.asp?id=765 |title=It |work=Worlds Without End|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''The Dark Tower II: The Drawing of the Three'' || style="text-align:center|1987 || style="text-align:center|400 || |- | ''Eymd'' || ''Misery'' || style="text-align:center|1987 || style="text-align:center|310 || Vann Bram Stoker Award (1988);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1988 |title=Bram Stoker Awards 1988 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref><br/>útgefin á íslensku 1987 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson) og 2004 ([[Vaka-Helgafell]]) |- | || ''The Tommyknockers'' || style="text-align:center|1987 || style="text-align:center|558 || |- | || ''The Dark Half'' || style="text-align:center|1989 || style="text-align:center|431 || |- | || ''The Stand: The Complete & Uncut Edition'' || style="text-align:center|1990 || style="text-align:center|1153 || |- | || ''The Dark Tower III: The Waste Lands'' || style="text-align:center|1991 || style="text-align:center|512 || |- | || ''Needful Things'' || style="text-align:center|1991 || style="text-align:center|690 || |- | ''Háskaleikur'' || ''Gerald's Game'' || style="text-align:center|1992 || style="text-align:center|352 || Útgefin á íslensku 1993 (Fróði; þýðandi: Guðbrandur Gíslason) |- | ''Örlög'' || ''Dolores Claiborne'' || style="text-align:center|1992 || style="text-align:center|305 || Útgefin á íslensku 1995 (Fróði; þýðandi: [[Guðni Th. Jóhannesson]]) og 2004 (Vaka-Helgafell) |- | || ''Insomnia'' || style="text-align:center|1994 || style="text-align:center|787 || |- | ''Úr álögum'' || ''Rose Madder'' || style="text-align:center|1995 || style="text-align:center|420 || Útgefin á íslensku 1996 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson) |- | ''Græna Mílan'' || ''The Green Mile'' || style="text-align:center|1996 || style="text-align:center|400 || Vann Bram Stoker Award (1997);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1997 |title=Bram Stoker Awards 1997 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref><br/>útgefin á íslensku í 6 hlutum (''Telpurnar tvær'', ''Músin í mílunni'', ''Hendur Coffeys'', ''Illur dauðdagi Eduards Delacroix'', ''Næturferð'', ''Coffey á mílunni'') 1997 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson) |- | ''Örvænting'' || ''Desperation'' || style="text-align:center|1996 || style="text-align:center|704 || Tvíburasaga við ''The Regulators'';<br/>vann Locus Award (1997);<ref>{{cite web|url=https://www.worldswithoutend.com/novel.asp?id=6662 |title=Desperation |work=Worlds Without End|accessdate=2025-03-17}}</ref> og Prix Ozone (1997);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Prix_Ozone_1997 |title=Prix Ozone 1997 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>útgefin á íslensku 1999 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson) |- | ''Árásin'' || ''The Regulators'' || style="text-align:center|1996 || style="text-align:center|480 || Sem Richard Bachman;<br/>tvíburasaga við ''Desperation'';<br/>útgefin á íslensku 1999 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson) |- | || ''The Dark Tower IV: Wizard and Glass'' || style="text-align:center|1997 || style="text-align:center|787 || |- | || ''Bag of Bones'' || style="text-align:center|1998 || style="text-align:center|529 || Vann Bram Stoker Award (1999),<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1999 |title=Bram Stoker Awards 1999 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> British Fantasy Award (1999)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/British_Fantasy_Awards_1999 |title=British Fantasy Award 1999 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> og Locus Award (1999)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Locus_Awards_1999 |title=Locus Awards 1999 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> |- | ''Stúlkan sem elskaði Tom Gordon'' || ''The Girl Who Loved Tom Gordon'' || style="text-align:center|1999 || style="text-align:center|224 || Útgefin á íslensku 2000 ([[Bókaútgáfan_Iðunn|Iðunn]]; þýðandi: Björn Jónsson) |- | ''Draumagildran'' || ''Dreamcatcher'' || style="text-align:center|2001 || style="text-align:center|620 || Útgefin á íslensku 2001 (Iðunn; þýðandi: Björn Jónsson). |- | || ''Black House'' || style="text-align:center|2001 || style="text-align:center|625 || Framhald af ''The Talisman'';<br/>skrifuð með Peter Straub;<br/>vann Phantastik Preis Award (2003)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Phantastik_Preis_2003 |title=Phantastik Preis 2003 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | ''8 gata Buick'' || ''From a Buick 8'' || style="text-align:center|2002 || style="text-align:center|368 || Útgefin á íslensku 2003 (Iðunn; þýðandi: Helgi Már Barðason) |- | || ''The Dark Tower I: The Gunslinger'' || style="text-align:center|2003 || style="text-align:center|256 || Endurskrifuð útgáfa frá 1982 |- | || ''The Dark Tower V: Wolves of the Calla'' || style="text-align:center|2003 || style="text-align:center|714 || |- | || ''The Dark Tower VI: Song of Susannah'' || style="text-align:center|2004 || style="text-align:center|432 || |- | || ''The Dark Tower VII: The Dark Tower'' || style="text-align:center|2004 || style="text-align:center|845 || Vann British Fantasy Award (2005)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/British_Fantasy_Awards_2005 |title=British Fantasy Awards 2005 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> og Phantastik Preis Award (2005)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Phantastik_Preis_2005 |title=Phantastik Preis 2005 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''The Colorado Kid'' || style="text-align:center|2005 || style="text-align:center|184 || |- | ''Gemsinn'' || ''Cell'' || style="text-align:center|2006 || style="text-align:center|351 || Útgefin á íslensku 2006 (Iðunn; þýðandi: Helgi Már Barðason) |- | ''Ekkjan'' || ''Lisey's Story'' || style="text-align:center|2006 || style="text-align:center|528 || Vann Bram Stoker Award (2007);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2007 |title=Bram Stoker Awards 2007 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref><br/>útgefin á íslensku 2007 (Iðunn; þýðandi: Helgi Már Barðason) |- | || ''Blaze'' || style="text-align:center|2007 || style="text-align:center|304 || Sem Richard Bachman |- | || ''Duma Key'' || style="text-align:center|2008 || style="text-align:center|607 || Vann Bram Stoker Award (2009)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2009 |title=Bram Stoker Awards 2009 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> |- | || ''Under the Dome'' || style="text-align:center|2009 || style="text-align:center|1074 || |- | || ''Blockade Billy'' || style="text-align:center|2010 || style="text-align:center|112 || Endurskrifuð og útgefin sem smásaga (45 blaðsíður) með 19 öðrum smásögum í ''The Bazaar of Bad Dreams'' (2015) |- | ''22.11.63'' || ''11/22/63'' || style="text-align:center|2011 || style="text-align:center|849 || Útgefin á íslensku 2022 (Ugla; þýðandi: Þórdís Bachmann) |- | || ''The Dark Tower: The Wind Through the Keyhole'' || style="text-align:center|2012 || style="text-align:center|336 || Áttunda ''Dark Tower'' skáldsagan, en er í söguþræðinum á milli ''The Dark Tower IV: Wizard and Glass'' og ''The Dark Tower V: Wolves of the Calla'' bindanna |- | || ''Joyland'' || style="text-align:center|2013 || style="text-align:center|288 || |- | || ''Doctor Sleep'' || style="text-align:center|2013 || style="text-align:center|531 || Framhald af ''The Shining'';<br/>vann Bram Stoker Award (2014)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2014 |title=Bram Stoker Awards 2014 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> |- | || ''Mr. Mercedes'' || style="text-align:center|2014 || style="text-align:center|436 || Fyrsta bókin í ''Bill Hodges Trilogy'';<br/>vann Edgar Award (2015)<ref>{{cite web|url=https://www.bookbrowse.com/awards/detail/index.cfm/book_award_number/10/edgar-awards#jump-2015 |title=Mr Mercedes |work=BookBrowse – Edgar Awards Award Winners 2015 |accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''Revival'' || style="text-align:center|2014 || style="text-align:center|403 || |- | || ''Finders Keepers'' || style="text-align:center|2015 || style="text-align:center|434 || Önnur bókin í ''Bill Hodges Trilogy'' |- | || ''End of Watch'' || style="text-align:center|2016 || style="text-align:center|496 || Þriðja bókin í ''Bill Hodges Trilogy'' |- | || ''Gwendy's Button Box'' || style="text-align:center|2017 || style="text-align:center|175 || Skrifuð með [[:en:Richard Chizmar|Richard Chizmar]] |- | || ''Sleeping Beauties'' || style="text-align:center|2017 || style="text-align:center|702 || Skrifuð með [[:en:Owen King|Owen King]];<br/>vann Dragon Award (2018)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Dragon_Awards_2018 |title=Dragon Awards 2018 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''The Outsider'' || style="text-align:center|2018 || style="text-align:center|576 || |- | || ''Elevation'' || style="text-align:center|2018 || style="text-align:center|144 || |- | || ''The Institute'' || style="text-align:center|2019 || style="text-align:center|576 || |- | || ''Later'' || style="text-align:center|2021 || style="text-align:center|256 || |- | || ''Billy Summer's'' || style="text-align:center|2021 || style="text-align:center|528 || |- | || ''Gwendy's Final Task'' || style="text-align:center|2022 || style="text-align:center|412 || Framhald af ''Gwendy's Button Box'' og ''Gwendy's Magic Feather'' (eftir Richard Chizmar einan);<br/>skrifuð með Richard Chizmar |- | || ''Fairy Tale'' || style="text-align:center|2022 || style="text-align:center|599 || |- | || ''Holly'' || style="text-align:center|2023 || style="text-align:center|464 || Óbeint framhald af ''Bill Hodges Trilogy'' |- | || ''Never Flinch'' || style="text-align:center|2025 || style="text-align:center|448 || |- |} ===Safnbækur=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Íslenskur titill !! Upprunalegur titill !! Útgefin !! Blaðsíður !! Athugasemdir |- | || ''Night Shift''<br/>- ''Jerusalem's Lot''; ''Graveyard Shift''; ''Night Surf''; ''I Am the Doorway''; ''The Mangler''; ''The Boogeyman''; ''Gray Matter''; ''Battleground''; ''Trucks''; ''Sometimes They Come Back''; ''Strawberry Spring''; ''The Ledge''; ''The Lawnmower Man''; ''Quitters, Inc.''; ''I Know What You Need''; ''Children of the Corn''; ''The Last Rung on the Ladder''; ''The Man Who Loved Flowers''; ''One for the Road''; ''The Woman in the Room'' || style="text-align:center|1978 || style="text-align:center|336 || Vann Balrog Award (1980)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Balrog_Awards_1980 |title=Balrog Awards 1980 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | <br/>- ''Betrun''; ''Námfús drengur''; ''Fjórir á ferð''; ''Öndunaraðferðin'' || ''Different Seasons''<br/>- ''Rita Hayworth and Shawshank Redemption''; ''Apt Pupil''; ''The Body''; ''The Breathing Method'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|527 || Þessar sögur útgefnar á íslensku 1997 (Fróði; eitt bindi undir heiti "Betrun" inniheldur tvær sögur - ''Betrun'', þýðandi: Guðni Th. Jóhannesson; ''Námfús drengur'', þýðandi: Björn Jónsson) og 1998 (Fróði; eitt bindi undir heiti "Leit" inniheldur tvær sögur - ''Fjórir á ferð'' og ''Öndunaraðferðin'', þýðandi: Björn Jónsson);<br/>smásagan ''The Breathing Method'' vann Bram Stoker Award (1996)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/British_Fantasy_Awards_1983 |title=British Fantasy Awards 1983 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref> |- | || ''Skeleton Crew''<br/>- ''The Mist''; ''Here There Be Tygers''; ''The Monkey''; ''Cain Rose Up''; ''Mrs. Todd's Shortcut''; ''The Jaunt''; ''The Wedding Gig''; ''Paranoid: A Chant''; ''The Raft''; ''Word Processor of the Gods''; ''The Man Who Would Not Shake Hands''; ''Beachworld''; ''The Reaper's Image''; ''Nona''; ''For Owen''; ''Survivor Type''; ''Uncle Otto's Truck''; ''Morning Deliveries (Milkman #1)''; ''Big Wheels: A Tale of the Laundry Game (Milkman #2)''; ''Gramma''; ''The Ballad of the Flexible Bullet''; ''The Reach'' || style="text-align:center|1985 || style="text-align:center|512 || Vann Locus Award (1986);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Locus_Awards_1986 |title=Locus Awards 1986 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>smásagan ''The Reach'', endurútgefin í þessari safnbók, vann World Fantasy Award (1982) undir titlinum ''Do the Dead Sing?''<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/World_Fantasy_Awards_1982 |title=World Fantasy Awards 1982 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref><ref>{{cite web|url=https://stephenking.fandom.com/wiki/The_Reach |title=The Reach |work=fandom.com |accessdate=2025-04-19}}</ref> |- | || ''The Bachman Books''<br/>- ''Rage''; ''The Long Walk''; ''Roadwork''; ''The Running Man'' || style="text-align:center|1985 || style="text-align:center|692 || |- | <br/>- ''Furðuflug''; ''Bókasafnslöggan'' || ''Four Past Midnight''<br/>- ''The Langoliers''; ''The Library Policeman''; ''Secret Window, Secret Garden''; ''The Sun Dog'' || style="text-align:center|1990 || style="text-align:center|763 || Vann Bram Stoker Award (1991);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1991 |title=Bram Stoker Awards 1991 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>tvær af þessum sögum útgefnar á íslensku: 1992 (Fróði; ''Furðuflug'', þýðendur: Karl Th. Birgisson og Guðni Th. Jóhannesson) og 1994 (Fróði; ''Bókasafnslöggan'', þýðandi: Guðni Th. Jóhannesson). |- | || ''Nightmares & Dreamscapes''<br/>- ''Dolan's Cadillac''; ''The End of the Whole Mess''; ''Suffer the Little Children''; ''The Night Flier''; ''Popsy''; ''It Grows on You''; ''Chattery Teeth''; ''Dedication''; ''The Moving Finger''; ''Sneakers''; ''You Know They Got a Hell of a Band''; ''Home Delivery''; ''Rainy Season''; ''My Pretty Pony''; ''Sorry, Right Number''; ''The Ten O'Clock People''; ''Crouch End''; ''The House on Maple Street''; ''The Fifth Quarter''; ''The Doctor's Case''; ''Umney's Last Case''; ''Head Down''; ''Brooklyn August''; ''The Beggar and the Diamond'' || style="text-align:center|1993 || style="text-align:center|816 || |- | || ''Six Stories''<br/>- ''Lunch at the Gotham Café''; ''L.T.'s Theory of Pets''; ''Luckey Quarter''; ''Autopsy Room Four''; ''Blind Willie''; ''The Man in the Black Suit'' || style="text-align:center|1997 || style="text-align:center|199 || Takmörkuð útgáfa (1100 eintök);<br/>fimm þessara smásagna endurútgefnar fyrir almennan bókamarkað í ''Everything's Eventual'' (2002); ''Blind Willie'' endurútgefin í ''Hearts in Atlantis'' (1999);<br/>smásagan ''Lunch at the Gotham Café'', endurútgefin í þessari safnbók, vann Bram Stoker Award (1996)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1996 |title=Bram Stoker Awards 1996 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref><ref>{{cite web|url=https://stephenking.fandom.com/wiki/Lunch_at_the_Gotham_Caf%C3%A9 |title=Lunch at the Gotham Café |work=fandom.com |accessdate=2025-04-19}}</ref> |- | || ''Hearts in Atlantis''<br/>- ''Low Men in Yellow Coats''; ''Hearts in Atlantis''; ''Blind Willie''; ''Why We're in Vietnam''; ''Heavenly Shades of Night Are Falling'' || style="text-align:center|1999 || style="text-align:center|528 || Vann Phantastik Preis Award (2000)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Phantastik_Preis_2000 |title=Phantastik Preis 2000 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> |- | || ''Everything's Eventual''<br/>- ''Autopsy Room Four''; ''The Man in the Black Suit''; ''All That You Love Will Be Carried Away''; ''The Death of Jack Hamilton''; ''In the Deathroom''; ''The Little Sisters of Eluria''; ''Everything's Eventual''; ''L.T.s Theory of Pets''; ''The Road Virus Heads North''; ''Lunch at the Gotham Café''; ''That Feeling, That Can Only Say What It Is in French''; ''1408''; ''Riding the Bullet''; ''Luckey Quarter'' || style="text-align:center|2002 || style="text-align:center|464 || |- | || ''Just After Sunset''<br/>- ''Willa''; ''The Gingerbread Girl''; ''Harvey's Dream''; ''Rest Stop''; ''Stationary Bike''; ''The Things They Left Behind''; ''Graduation Afternoon''; ''N.''; ''The Cat from Hell''; ''The New York Times at Special Bargain Rate''; ''Mute''; ''Ayana''; ''A Very Tight Place'' || style="text-align:center|2008 || style="text-align:center|367 || Vann Bram Stoker Award (2009)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2009 |title=Bram Stoker Awards 2009 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''Stephen King Goes to the Movies''<br/>- ''1408''; ''The Mangler''; ''Low Men in Yellow Coats''; ''Rita Hayworth and Shawshank Redemption''; ''Children of the Corn'' || style="text-align:center|2009 || style="text-align:center|592 || Inniheldur fimm áður safnaðar sögur og úr þeim öllum höfðu verið gerðar kvikmyndir. |- | || ''Full Dark, No Stars''<br/>- ''1922''; ''Big Driver''; ''Fair Extension''; ''A Good Marriage'' || style="text-align:center|2010 || style="text-align:center|368 || Vann British Fantasy Award (2011)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/British_Fantasy_Awards_2011 |title=British Fantasy Awards 2011 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> og Bram Stoker Award (2011)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2011 |title=Bram Stoker Awards 2011 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''The Bazaar of Bad Dreams''<br/>- ''Mile 81''; ''Premium Harmony''; ''Batman and Robin Have an Altercation''; ''The Dune''; ''Bad Little Kid''; ''A Death''; ''The Bone Church''; ''Morality''; ''Afterlife''; ''Ur''; ''Herman Wouk Is Still Alive''; ''Under the Weather''; ''Blockade Billy''; ''Mister Yummy''; ''Tommy''; ''The Little Green God of Agony''; ''That Bus Is Another World''; ''Obits''; ''Drunken Fireworks''; ''Summer Thunder'' || style="text-align:center|2015 || style="text-align:center|495 || Vann Shirley Jackson Award (2016);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Shirley_Jackson_Awards_2016 |title=Shirley Jackson Awards 2016 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>smásagan ''Herman Wouk Is Still Alive'', endurútgefin í þessari safnbók, vann Bram Stoker Award (2012);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2012 |title=Bram Stoker Awards 2012 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref><ref>{{cite web|url=https://stephenking.fandom.com/wiki/Herman_Wouk_is_Still_Alive |title=Herman Wouk is Still Alive |work=fandom.com |accessdate=2025-04-19}}</ref><br/>smásagan ''Morality'', endurútgefin í þessari safnbók, vann Shirley Jackson Award (2010)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Shirley_Jackson_Awards_2010 |title=Shirley Jackson Awards 2010 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref><ref>{{cite web|url=https://stephenking.fandom.com/wiki/Morality |title=Morality |work=fandom.com |accessdate=2025-04-19}}</ref> |- | || ''If It Bleeds''<br/>- ''Mr. Harrigan's Phone''; ''The Life of Chuck''; ''If It Bleeds''; ''Rat'' || style="text-align:center|2020 || style="text-align:center|448 || |- | || ''You Like It Darker''<br/>- ''Two Talented Bastids''; ''The Fifth Step''; ''Willie the Weirdo''; ''Danny Coughlin's Bad Dream''; ''Finn''; ''On Slide Inn Road''; ''Red Screen''; ''The Turbulence Expert''; ''Laurie''; ''Rattlesnakes''; ''The Dreamers''; ''The Answer Man'' || style="text-align:center|2024 || style="text-align:center|502 | |} ===Raunsögur=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Titill !! Útgefin !! Blaðsíður !! Athugasemdir |- | ''Danse Macabre'' || style="text-align:center|1981 || style="text-align:center|400 || Vann Hugo Award (1982)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Hugo_Awards_1982 |title=Hugo Awards 1982 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> og Locus Award (1982)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Locus_Awards_1982 |title=Locus Awards 1982 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | ''Nightmares in the Sky'' || style="text-align:center|1988 || style="text-align:center|128 || Myndirnar tók f-stop Fitzgerald |- | ''On Writing'' || style="text-align:center|2000 || style="text-align:center|288 || Vann Bram Stoker Award (2001)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2001 |title=Bram Stoker Awards 2001 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> og Locus Award (2001)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Locus_Awards_2001 |title=Locus Awards 2001 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | ''Secret Windows'' || style="text-align:center|2000 || style="text-align:center|433 || |- | ''Faithful'' || style="text-align:center|2004 || style="text-align:center|432 || Skrifuð með [[:en:Stewart O'Nan|Stewart O'Nan]] |- | ''Guns'' || style="text-align:center|2013 || style="text-align:center|25 || |- |} ===Rafbækur=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Titill !! Útgefin !! Athugasemdir |- | ''Riding the Bullet'' || style="text-align:center|2000 || Útgefin í prenti í ''Everything's Eventual'' (2002) |- | ''Ur'' || style="text-align:center|2009 || Útgefin í prenti í ''The Bazaar of Bad Dreams'' (2015) |- | ''Mile 81'' || style="text-align:center|2011 || Útgefin í prenti í ''The Bazaar of Bad Dreams'' (2015) |- | ''A Face in the Crowd'' || style="text-align:center|2012 || Skrifuð með Stewart O'Nan;<br/>útgefin í prenti árið 2023<ref>A Face in the Crowd, 2023 – OCLC catalog [https://www.worldcat.org/oclc/1366109997]</ref> |} ===Aðrar=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Titill !! Útgefin !! Blaðsíður !! Athugasemdir |- | ''Creepshow'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|64 || Teiknimyndasaga;<br/>myndskreytt af Bernie Wrightson |- | ''The Plant [Installment One]'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|32 || Ókláruð framhaldssaga;<br/>takmörkuð útgáfa (200 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/plant-installment-one.html |title=The Plant [Installment One] |accessdate=2025-03-14|website=stephenking.com}}</ref><br/>útgefin fyrir almennan bókamarkað sem rafbók árið 2000<ref>The Plant, 2000 – OCLC catalog [https://www.worldcat.org/oclc/44638199]</ref> |- | ''The Plant [Installment Two]'' || style="text-align:center|1983 || style="text-align:center|36 || Ókláruð framhaldssaga;<br/>takmörkuð útgáfa (200 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/plant-installment-two.html |title=The Plant [Installment Two] |accessdate=2025-03-17|website=stephenking.com}}</ref><br/>útgefin fyrir almennan bókamarkað sem rafbók árið 2000 |- | ''The Plant [Installment Three]'' || style="text-align:center|1985 || style="text-align:center|54 || Síðasta bók í þessari ókláruðu framhaldssögu;<br/>takmörkuð útgáfa (200 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/plant-installment-three.html |title=The Plant [Installment Three] |accessdate=2025-03-14|website=stephenking.com}}</ref><br/>útgefin fyrir almennan bókamarkað sem rafbók árið 2000 |- | ''Blood and Smoke'' || style="text-align:center|1999 || style="text-align:center|– || Hljóðbók lesin af Stephen King sem inniheldur þrjár smásögur (''In the Deathroom''; ''Lunch at the Gotham Café''; ''1408''); ''Lunch at the Gotham Café'' hafði verið útgefin fyrr í prenti með fimm öðrum smásögum í takmarkaðri útgáfu ''Six Stories'' (1997); þær allar þrjár saman voru útgefnar í prenti með 11 öðrum smásögum í ''Everything's Eventual'' (2002) |- | ''The New Lieutenant's Rap'' || style="text-align:center|1999 || style="text-align:center|15 || Takmörkuð útgáfa (500 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/new-lieutenants-rap.html |title=The New Lieutenant's Rap |accessdate=2025-03-14|website=stephenking.com}}</ref><br/>textinn í þessari bók er prentaður í rithönd Kings;<br/>endurskrifuð og útgefin fyrir almennan bókamarkað sem ''Why We're in Vietnam'' í safnbókinni ''Hearts in Atlantis'' (1999) |- | ''American Vampire'' || style="text-align:center|2010 || style="text-align:center|– || Teiknimyndasaga (fimm hefti);<br/>skrifuð með [[:en:Scott Snyder|Scott Snyder]] og myndskreytt af [[:en:Rafael Albuquerque|Rafael Albuquerque]];<br/>endurútgefin sem bók (200 blaðsíður) 2010 |- | ''Ghost Brothers of Darkland County'' || style="text-align:center|2013 || style="text-align:center|110 || Söngleikur;<br/>skrifaður með [[:en:T Bone Burnett|T Bone Burnett]] og [[:en:John Mellencamp|John Mellencamp]] |- |} ==Tilvísanir== <div class="references-small">{{reflist|2}}</div> ==Tenglar== * [https://stephenking.com/ Opinber heimasíða] * {{imdb nafn|0000175}} * {{nndb nafn|221/000024149}} * [https://www.sfadb.com/Stephen_King Verðlaun og tilnefningar – Stephen King] á [https://www.sfadb.com/ Science Fiction Awards Database] {{DEFAULTSORT:King, Stephen}} {{stubbur|æviágrip|bókmenntir}} {{f|1947}} [[Flokkur:Bandarískir rithöfundar]] i7x9uli1sjm55t0dj91o67wjl7vt3ke 1920986 1920985 2025-06-21T02:09:45Z TKSnaevarr 53243 1920986 wikitext text/x-wiki {{Rithöfundur | nafn = Stephen King | mynd = Stephen King at the 2024 Toronto International Film Festival 2 (cropped).jpg | myndastærð = 240px | myndalýsing = King árið 2024. | dulnefni = Richard Bachman<br/>John Swithen | fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1947|9|21}} | fæðingarstaður = {{USA}} [[Portland (Maine)|Portland]], [[Maine]], [[Bandaríkin]] | dauðadagur = | dauðastaður = | starf = Skáldsagnahöfundur<br/>Smásagnahöfundur<br/>Handritshöfundur<br/>Greinahöfundur<br/>Leikstjóri | þjóðerni = {{USA}} [[Bandaríkin|Bandarískur]] | virkur = | tegund = Hryllingsskáldsögur<br/>[[Fantasía|Fantasíur]]<br/>[[Vísindaskáldsaga|Vísindaskáldsögur]] | umfangsefni = | stefna = | frumraun = | undiráhrifumfrá = Robert Bloch, [[Ray Bradbury]], [[William Golding]], Shirley Jackson, Fritz Leiber, [[H.P. Lovecraft]], Richard Matheson, John D. MacDonald, [[Edgar Allan Poe]], [[J. R. R. Tolkien]], Stanley G. Weinbaum, Robert Browning (Dark Tower), Daphne du Maurier (Bag of Bones) | varáhrifavaldur = Bentley Little, Dean Koontz, Scott Sigler | undirskrift = Stephen King Signature.png | vefsíða = [https://stephenking.com/ Opinber heimasíða] | neðanmálsgreinar = }} '''Stephen Edwin King''' (f. 21. september 1947) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[rithöfundur]]. Stephen King hefur skrifað smásögur, framhaldssögur en þó aðallega skáldsögur og þar má helst nefna bækur eins og ''The Green Mile'', ''The Shining'', ''It'', ''Misery'' og ''The Body''. ==Ævi== ===Á sínum ungu árum=== Stephen King fæddist í [[Portland (Maine)|Portland]], [[Maine]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Foreldrar hans voru Donald Edwin King og Nellie Ruth Pillsbury. Eldri bróðir Kings er David King, en hann var ættleiddur strax við fæðingu árið 1945. Donald, faðir Kings, yfirgaf fjölskylduna þegar King var tveggja ára gamall.<ref>{{Cite web|last=Logan |first=Jamie Carter |title=Stephen King Biography: Master of Horror & Fate |url=https://biographics.org/stephen-king-biography-master-horror-fate/ |work=biographics.org |date=2017-12-14 |access-date=2025-06-20}}</ref> ===Leiðin til frægðar=== Fyrsta skáldsaga Kings var ''Carrie'' sem samnefnd kvikmynd var gerð eftir. Skáldsöguna sendi hann til [[:en:Doubleday (publisher)|Doubleday]] sem launuðu honum með $2.500 fyrir 30.000 eintök. Svo keypti [[:en:New American Library|New American Library]] réttindi til kiljuútgáfunnar fyrir $400.000, og King fékk helming hagnaðarins af bókinni.<ref>{{Cite web|last=Meeks |first=Randy |title=From Dumpster to Bestseller: The Remarkable Tale of Stephen King’s Carrie |url=https://en.softonic.com/articles/when-stephen-king-made-the-worst-mistake-of-his-life-throwing-carrie-into-the-trash |work=softonic.com |date=2023-05-02 |access-date=2025-06-20}}</ref> Stuttu eftir útgáfu bókarinnar lést móðir hans úr krabbameini. ==Verk== ===Skáldsögur=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Íslenskur titill !! Upprunalegur titill !! Útgefin !! Blaðsíður !! Athugasemdir |- | || ''Carrie'' || style="text-align:center|1974 || style="text-align:center|199 || |- | || ''Salem's Lot'' || style="text-align:center|1975 || style="text-align:center|439 || |- | ''Duld'' || ''The Shining'' || style="text-align:center|1977 || style="text-align:center|447 || Útgefin á íslensku 1990 (Fróði; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | ''Uppreisnin'' || ''Rage'' || style="text-align:center|1977 || style="text-align:center|211 || Sem Richard Bachman;<br/>útgefin á íslensku 1988 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | || ''The Stand'' || style="text-align:center|1978 || style="text-align:center|823 || |- | || ''The Long Walk'' || style="text-align:center|1979 || style="text-align:center|384 || Sem Richard Bachman |- | ''Sjáandinn''|| ''The Dead Zone'' || style="text-align:center|1979 || style="text-align:center|428 || Útgefin á íslensku 2021 (Ugla; þýðandi: Þórdís Bachmann) |- | ''Eldvakinn'' || ''Firestarter'' || style="text-align:center|1980 || style="text-align:center|426 || Útgefin á íslensku 1989 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | || ''Roadwork'' || style="text-align:center|1981 || style="text-align:center|274 || Sem Richard Bachman |- | ''Umsátur'' || ''Cujo'' || style="text-align:center|1981 || style="text-align:center|319 || Vann British Fantasy Award (1982);<ref>{{cite web|url=https://www.worldswithoutend.com/novel.asp?id=1131 |title=Cujo |work=Worlds Without End|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>útgefin á íslensku 1988 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | ''Flóttamaðurinn'' || ''The Running Man'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|219 || Sem Richard Bachman;<br/>útgefin á íslensku 1991 (Fróði; þýðandi: Karl Th. Birgisson) |- | || ''The Dark Tower: The Gunslinger'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|224 || |- | || ''Christine'' || style="text-align:center|1983 || style="text-align:center|526 || |- | || ''Pet Sematary'' || style="text-align:center|1983 || style="text-align:center|374 || |- | || ''Cycle of the Werewolf'' || style="text-align:center|1983 || style="text-align:center|127 || Myndskreytt af [[:en:Bernie Wrightson|Bernie Wrightson]] |- | || ''The Talisman'' || style="text-align:center|1984 || style="text-align:center|646 || Skrifuð með [[:en:Peter Straub|Peter Straub]] |- | ''Visnaðu'' || ''Thinner'' || style="text-align:center|1984 || style="text-align:center|309 || Sem Richard Bachman;<br/>útgefin á íslensku 1986 (Frjálst framtak; þýðandi: Gauti Kristmannsson) |- | || ''The Eyes of the Dragon'' || style="text-align:center|1984 || style="text-align:center|326 || Takmörkuð útgáfa (1000 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/eyes-of-the-dragon.html |title=The Eyes of the Dragon |accessdate=2025-03-14|website=stephenking.com}}</ref><br/>útgefin fyrir almennan bókamarkað 1987<ref>The Eyes of the Dragon, 1987 – [[:en:OCLC|OCLC]] catalog [https://www.worldcat.org/oclc/503194687]</ref> |- | || ''It'' || style="text-align:center|1986 || style="text-align:center|1138 || Vann August Derleth Award (1987)<ref>{{cite web|url=https://www.worldswithoutend.com/novel.asp?id=765 |title=It |work=Worlds Without End|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''The Dark Tower II: The Drawing of the Three'' || style="text-align:center|1987 || style="text-align:center|400 || |- | ''Eymd'' || ''Misery'' || style="text-align:center|1987 || style="text-align:center|310 || Vann Bram Stoker Award (1988);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1988 |title=Bram Stoker Awards 1988 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref><br/>útgefin á íslensku 1987 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson) og 2004 ([[Vaka-Helgafell]]) |- | || ''The Tommyknockers'' || style="text-align:center|1987 || style="text-align:center|558 || |- | || ''The Dark Half'' || style="text-align:center|1989 || style="text-align:center|431 || |- | || ''The Stand: The Complete & Uncut Edition'' || style="text-align:center|1990 || style="text-align:center|1153 || |- | || ''The Dark Tower III: The Waste Lands'' || style="text-align:center|1991 || style="text-align:center|512 || |- | || ''Needful Things'' || style="text-align:center|1991 || style="text-align:center|690 || |- | ''Háskaleikur'' || ''Gerald's Game'' || style="text-align:center|1992 || style="text-align:center|352 || Útgefin á íslensku 1993 (Fróði; þýðandi: Guðbrandur Gíslason) |- | ''Örlög'' || ''Dolores Claiborne'' || style="text-align:center|1992 || style="text-align:center|305 || Útgefin á íslensku 1995 (Fróði; þýðandi: [[Guðni Th. Jóhannesson]]) og 2004 (Vaka-Helgafell) |- | || ''Insomnia'' || style="text-align:center|1994 || style="text-align:center|787 || |- | ''Úr álögum'' || ''Rose Madder'' || style="text-align:center|1995 || style="text-align:center|420 || Útgefin á íslensku 1996 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson) |- | ''Græna Mílan'' || ''The Green Mile'' || style="text-align:center|1996 || style="text-align:center|400 || Vann Bram Stoker Award (1997);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1997 |title=Bram Stoker Awards 1997 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref><br/>útgefin á íslensku í 6 hlutum (''Telpurnar tvær'', ''Músin í mílunni'', ''Hendur Coffeys'', ''Illur dauðdagi Eduards Delacroix'', ''Næturferð'', ''Coffey á mílunni'') 1997 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson) |- | ''Örvænting'' || ''Desperation'' || style="text-align:center|1996 || style="text-align:center|704 || Tvíburasaga við ''The Regulators'';<br/>vann Locus Award (1997);<ref>{{cite web|url=https://www.worldswithoutend.com/novel.asp?id=6662 |title=Desperation |work=Worlds Without End|accessdate=2025-03-17}}</ref> og Prix Ozone (1997);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Prix_Ozone_1997 |title=Prix Ozone 1997 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>útgefin á íslensku 1999 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson) |- | ''Árásin'' || ''The Regulators'' || style="text-align:center|1996 || style="text-align:center|480 || Sem Richard Bachman;<br/>tvíburasaga við ''Desperation'';<br/>útgefin á íslensku 1999 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson) |- | || ''The Dark Tower IV: Wizard and Glass'' || style="text-align:center|1997 || style="text-align:center|787 || |- | || ''Bag of Bones'' || style="text-align:center|1998 || style="text-align:center|529 || Vann Bram Stoker Award (1999),<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1999 |title=Bram Stoker Awards 1999 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> British Fantasy Award (1999)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/British_Fantasy_Awards_1999 |title=British Fantasy Award 1999 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> og Locus Award (1999)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Locus_Awards_1999 |title=Locus Awards 1999 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> |- | ''Stúlkan sem elskaði Tom Gordon'' || ''The Girl Who Loved Tom Gordon'' || style="text-align:center|1999 || style="text-align:center|224 || Útgefin á íslensku 2000 ([[Bókaútgáfan_Iðunn|Iðunn]]; þýðandi: Björn Jónsson) |- | ''Draumagildran'' || ''Dreamcatcher'' || style="text-align:center|2001 || style="text-align:center|620 || Útgefin á íslensku 2001 (Iðunn; þýðandi: Björn Jónsson). |- | || ''Black House'' || style="text-align:center|2001 || style="text-align:center|625 || Framhald af ''The Talisman'';<br/>skrifuð með Peter Straub;<br/>vann Phantastik Preis Award (2003)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Phantastik_Preis_2003 |title=Phantastik Preis 2003 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | ''8 gata Buick'' || ''From a Buick 8'' || style="text-align:center|2002 || style="text-align:center|368 || Útgefin á íslensku 2003 (Iðunn; þýðandi: Helgi Már Barðason) |- | || ''The Dark Tower I: The Gunslinger'' || style="text-align:center|2003 || style="text-align:center|256 || Endurskrifuð útgáfa frá 1982 |- | || ''The Dark Tower V: Wolves of the Calla'' || style="text-align:center|2003 || style="text-align:center|714 || |- | || ''The Dark Tower VI: Song of Susannah'' || style="text-align:center|2004 || style="text-align:center|432 || |- | || ''The Dark Tower VII: The Dark Tower'' || style="text-align:center|2004 || style="text-align:center|845 || Vann British Fantasy Award (2005)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/British_Fantasy_Awards_2005 |title=British Fantasy Awards 2005 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> og Phantastik Preis Award (2005)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Phantastik_Preis_2005 |title=Phantastik Preis 2005 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''The Colorado Kid'' || style="text-align:center|2005 || style="text-align:center|184 || |- | ''Gemsinn'' || ''Cell'' || style="text-align:center|2006 || style="text-align:center|351 || Útgefin á íslensku 2006 (Iðunn; þýðandi: Helgi Már Barðason) |- | ''Ekkjan'' || ''Lisey's Story'' || style="text-align:center|2006 || style="text-align:center|528 || Vann Bram Stoker Award (2007);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2007 |title=Bram Stoker Awards 2007 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref><br/>útgefin á íslensku 2007 (Iðunn; þýðandi: Helgi Már Barðason) |- | || ''Blaze'' || style="text-align:center|2007 || style="text-align:center|304 || Sem Richard Bachman |- | || ''Duma Key'' || style="text-align:center|2008 || style="text-align:center|607 || Vann Bram Stoker Award (2009)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2009 |title=Bram Stoker Awards 2009 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> |- | || ''Under the Dome'' || style="text-align:center|2009 || style="text-align:center|1074 || |- | || ''Blockade Billy'' || style="text-align:center|2010 || style="text-align:center|112 || Endurskrifuð og útgefin sem smásaga (45 blaðsíður) með 19 öðrum smásögum í ''The Bazaar of Bad Dreams'' (2015) |- | ''22.11.63'' || ''11/22/63'' || style="text-align:center|2011 || style="text-align:center|849 || Útgefin á íslensku 2022 (Ugla; þýðandi: Þórdís Bachmann) |- | || ''The Dark Tower: The Wind Through the Keyhole'' || style="text-align:center|2012 || style="text-align:center|336 || Áttunda ''Dark Tower'' skáldsagan, en er í söguþræðinum á milli ''The Dark Tower IV: Wizard and Glass'' og ''The Dark Tower V: Wolves of the Calla'' bindanna |- | || ''Joyland'' || style="text-align:center|2013 || style="text-align:center|288 || |- | || ''Doctor Sleep'' || style="text-align:center|2013 || style="text-align:center|531 || Framhald af ''The Shining'';<br/>vann Bram Stoker Award (2014)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2014 |title=Bram Stoker Awards 2014 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> |- | || ''Mr. Mercedes'' || style="text-align:center|2014 || style="text-align:center|436 || Fyrsta bókin í ''Bill Hodges Trilogy'';<br/>vann Edgar Award (2015)<ref>{{cite web|url=https://www.bookbrowse.com/awards/detail/index.cfm/book_award_number/10/edgar-awards#jump-2015 |title=Mr Mercedes |work=BookBrowse – Edgar Awards Award Winners 2015 |accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''Revival'' || style="text-align:center|2014 || style="text-align:center|403 || |- | || ''Finders Keepers'' || style="text-align:center|2015 || style="text-align:center|434 || Önnur bókin í ''Bill Hodges Trilogy'' |- | || ''End of Watch'' || style="text-align:center|2016 || style="text-align:center|496 || Þriðja bókin í ''Bill Hodges Trilogy'' |- | || ''Gwendy's Button Box'' || style="text-align:center|2017 || style="text-align:center|175 || Skrifuð með [[:en:Richard Chizmar|Richard Chizmar]] |- | || ''Sleeping Beauties'' || style="text-align:center|2017 || style="text-align:center|702 || Skrifuð með [[:en:Owen King|Owen King]];<br/>vann Dragon Award (2018)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Dragon_Awards_2018 |title=Dragon Awards 2018 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''The Outsider'' || style="text-align:center|2018 || style="text-align:center|576 || |- | || ''Elevation'' || style="text-align:center|2018 || style="text-align:center|144 || |- | || ''The Institute'' || style="text-align:center|2019 || style="text-align:center|576 || |- | || ''Later'' || style="text-align:center|2021 || style="text-align:center|256 || |- | || ''Billy Summer's'' || style="text-align:center|2021 || style="text-align:center|528 || |- | || ''Gwendy's Final Task'' || style="text-align:center|2022 || style="text-align:center|412 || Framhald af ''Gwendy's Button Box'' og ''Gwendy's Magic Feather'' (eftir Richard Chizmar einan);<br/>skrifuð með Richard Chizmar |- | || ''Fairy Tale'' || style="text-align:center|2022 || style="text-align:center|599 || |- | || ''Holly'' || style="text-align:center|2023 || style="text-align:center|464 || Óbeint framhald af ''Bill Hodges Trilogy'' |- | || ''Never Flinch'' || style="text-align:center|2025 || style="text-align:center|448 || |- |} ===Safnbækur=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Íslenskur titill !! Upprunalegur titill !! Útgefin !! Blaðsíður !! Athugasemdir |- | || ''Night Shift''<br/>- ''Jerusalem's Lot''; ''Graveyard Shift''; ''Night Surf''; ''I Am the Doorway''; ''The Mangler''; ''The Boogeyman''; ''Gray Matter''; ''Battleground''; ''Trucks''; ''Sometimes They Come Back''; ''Strawberry Spring''; ''The Ledge''; ''The Lawnmower Man''; ''Quitters, Inc.''; ''I Know What You Need''; ''Children of the Corn''; ''The Last Rung on the Ladder''; ''The Man Who Loved Flowers''; ''One for the Road''; ''The Woman in the Room'' || style="text-align:center|1978 || style="text-align:center|336 || Vann Balrog Award (1980)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Balrog_Awards_1980 |title=Balrog Awards 1980 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | <br/>- ''Betrun''; ''Námfús drengur''; ''Fjórir á ferð''; ''Öndunaraðferðin'' || ''Different Seasons''<br/>- ''Rita Hayworth and Shawshank Redemption''; ''Apt Pupil''; ''The Body''; ''The Breathing Method'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|527 || Þessar sögur útgefnar á íslensku 1997 (Fróði; eitt bindi undir heiti "Betrun" inniheldur tvær sögur - ''Betrun'', þýðandi: Guðni Th. Jóhannesson; ''Námfús drengur'', þýðandi: Björn Jónsson) og 1998 (Fróði; eitt bindi undir heiti "Leit" inniheldur tvær sögur - ''Fjórir á ferð'' og ''Öndunaraðferðin'', þýðandi: Björn Jónsson);<br/>smásagan ''The Breathing Method'' vann Bram Stoker Award (1996)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/British_Fantasy_Awards_1983 |title=British Fantasy Awards 1983 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref> |- | || ''Skeleton Crew''<br/>- ''The Mist''; ''Here There Be Tygers''; ''The Monkey''; ''Cain Rose Up''; ''Mrs. Todd's Shortcut''; ''The Jaunt''; ''The Wedding Gig''; ''Paranoid: A Chant''; ''The Raft''; ''Word Processor of the Gods''; ''The Man Who Would Not Shake Hands''; ''Beachworld''; ''The Reaper's Image''; ''Nona''; ''For Owen''; ''Survivor Type''; ''Uncle Otto's Truck''; ''Morning Deliveries (Milkman #1)''; ''Big Wheels: A Tale of the Laundry Game (Milkman #2)''; ''Gramma''; ''The Ballad of the Flexible Bullet''; ''The Reach'' || style="text-align:center|1985 || style="text-align:center|512 || Vann Locus Award (1986);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Locus_Awards_1986 |title=Locus Awards 1986 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>smásagan ''The Reach'', endurútgefin í þessari safnbók, vann World Fantasy Award (1982) undir titlinum ''Do the Dead Sing?''<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/World_Fantasy_Awards_1982 |title=World Fantasy Awards 1982 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref><ref>{{cite web|url=https://stephenking.fandom.com/wiki/The_Reach |title=The Reach |work=fandom.com |accessdate=2025-04-19}}</ref> |- | || ''The Bachman Books''<br/>- ''Rage''; ''The Long Walk''; ''Roadwork''; ''The Running Man'' || style="text-align:center|1985 || style="text-align:center|692 || |- | <br/>- ''Furðuflug''; ''Bókasafnslöggan'' || ''Four Past Midnight''<br/>- ''The Langoliers''; ''The Library Policeman''; ''Secret Window, Secret Garden''; ''The Sun Dog'' || style="text-align:center|1990 || style="text-align:center|763 || Vann Bram Stoker Award (1991);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1991 |title=Bram Stoker Awards 1991 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>tvær af þessum sögum útgefnar á íslensku: 1992 (Fróði; ''Furðuflug'', þýðendur: Karl Th. Birgisson og Guðni Th. Jóhannesson) og 1994 (Fróði; ''Bókasafnslöggan'', þýðandi: Guðni Th. Jóhannesson). |- | || ''Nightmares & Dreamscapes''<br/>- ''Dolan's Cadillac''; ''The End of the Whole Mess''; ''Suffer the Little Children''; ''The Night Flier''; ''Popsy''; ''It Grows on You''; ''Chattery Teeth''; ''Dedication''; ''The Moving Finger''; ''Sneakers''; ''You Know They Got a Hell of a Band''; ''Home Delivery''; ''Rainy Season''; ''My Pretty Pony''; ''Sorry, Right Number''; ''The Ten O'Clock People''; ''Crouch End''; ''The House on Maple Street''; ''The Fifth Quarter''; ''The Doctor's Case''; ''Umney's Last Case''; ''Head Down''; ''Brooklyn August''; ''The Beggar and the Diamond'' || style="text-align:center|1993 || style="text-align:center|816 || |- | || ''Six Stories''<br/>- ''Lunch at the Gotham Café''; ''L.T.'s Theory of Pets''; ''Luckey Quarter''; ''Autopsy Room Four''; ''Blind Willie''; ''The Man in the Black Suit'' || style="text-align:center|1997 || style="text-align:center|199 || Takmörkuð útgáfa (1100 eintök);<br/>fimm þessara smásagna endurútgefnar fyrir almennan bókamarkað í ''Everything's Eventual'' (2002); ''Blind Willie'' endurútgefin í ''Hearts in Atlantis'' (1999);<br/>smásagan ''Lunch at the Gotham Café'', endurútgefin í þessari safnbók, vann Bram Stoker Award (1996)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_1996 |title=Bram Stoker Awards 1996 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref><ref>{{cite web|url=https://stephenking.fandom.com/wiki/Lunch_at_the_Gotham_Caf%C3%A9 |title=Lunch at the Gotham Café |work=fandom.com |accessdate=2025-04-19}}</ref> |- | || ''Hearts in Atlantis''<br/>- ''Low Men in Yellow Coats''; ''Hearts in Atlantis''; ''Blind Willie''; ''Why We're in Vietnam''; ''Heavenly Shades of Night Are Falling'' || style="text-align:center|1999 || style="text-align:center|528 || Vann Phantastik Preis Award (2000)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Phantastik_Preis_2000 |title=Phantastik Preis 2000 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-21}}</ref> |- | || ''Everything's Eventual''<br/>- ''Autopsy Room Four''; ''The Man in the Black Suit''; ''All That You Love Will Be Carried Away''; ''The Death of Jack Hamilton''; ''In the Deathroom''; ''The Little Sisters of Eluria''; ''Everything's Eventual''; ''L.T.s Theory of Pets''; ''The Road Virus Heads North''; ''Lunch at the Gotham Café''; ''That Feeling, That Can Only Say What It Is in French''; ''1408''; ''Riding the Bullet''; ''Luckey Quarter'' || style="text-align:center|2002 || style="text-align:center|464 || |- | || ''Just After Sunset''<br/>- ''Willa''; ''The Gingerbread Girl''; ''Harvey's Dream''; ''Rest Stop''; ''Stationary Bike''; ''The Things They Left Behind''; ''Graduation Afternoon''; ''N.''; ''The Cat from Hell''; ''The New York Times at Special Bargain Rate''; ''Mute''; ''Ayana''; ''A Very Tight Place'' || style="text-align:center|2008 || style="text-align:center|367 || Vann Bram Stoker Award (2009)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2009 |title=Bram Stoker Awards 2009 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''Stephen King Goes to the Movies''<br/>- ''1408''; ''The Mangler''; ''Low Men in Yellow Coats''; ''Rita Hayworth and Shawshank Redemption''; ''Children of the Corn'' || style="text-align:center|2009 || style="text-align:center|592 || Inniheldur fimm áður safnaðar sögur og úr þeim öllum höfðu verið gerðar kvikmyndir. |- | || ''Full Dark, No Stars''<br/>- ''1922''; ''Big Driver''; ''Fair Extension''; ''A Good Marriage'' || style="text-align:center|2010 || style="text-align:center|368 || Vann British Fantasy Award (2011)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/British_Fantasy_Awards_2011 |title=British Fantasy Awards 2011 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> og Bram Stoker Award (2011)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2011 |title=Bram Stoker Awards 2011 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | || ''The Bazaar of Bad Dreams''<br/>- ''Mile 81''; ''Premium Harmony''; ''Batman and Robin Have an Altercation''; ''The Dune''; ''Bad Little Kid''; ''A Death''; ''The Bone Church''; ''Morality''; ''Afterlife''; ''Ur''; ''Herman Wouk Is Still Alive''; ''Under the Weather''; ''Blockade Billy''; ''Mister Yummy''; ''Tommy''; ''The Little Green God of Agony''; ''That Bus Is Another World''; ''Obits''; ''Drunken Fireworks''; ''Summer Thunder'' || style="text-align:center|2015 || style="text-align:center|495 || Vann Shirley Jackson Award (2016);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Shirley_Jackson_Awards_2016 |title=Shirley Jackson Awards 2016 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref><br/>smásagan ''Herman Wouk Is Still Alive'', endurútgefin í þessari safnbók, vann Bram Stoker Award (2012);<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2012 |title=Bram Stoker Awards 2012 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref><ref>{{cite web|url=https://stephenking.fandom.com/wiki/Herman_Wouk_is_Still_Alive |title=Herman Wouk is Still Alive |work=fandom.com |accessdate=2025-04-19}}</ref><br/>smásagan ''Morality'', endurútgefin í þessari safnbók, vann Shirley Jackson Award (2010)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Shirley_Jackson_Awards_2010 |title=Shirley Jackson Awards 2010 |work=Science Fiction Awards Database |accessdate=2025-04-19}}</ref><ref>{{cite web|url=https://stephenking.fandom.com/wiki/Morality |title=Morality |work=fandom.com |accessdate=2025-04-19}}</ref> |- | || ''If It Bleeds''<br/>- ''Mr. Harrigan's Phone''; ''The Life of Chuck''; ''If It Bleeds''; ''Rat'' || style="text-align:center|2020 || style="text-align:center|448 || |- | || ''You Like It Darker''<br/>- ''Two Talented Bastids''; ''The Fifth Step''; ''Willie the Weirdo''; ''Danny Coughlin's Bad Dream''; ''Finn''; ''On Slide Inn Road''; ''Red Screen''; ''The Turbulence Expert''; ''Laurie''; ''Rattlesnakes''; ''The Dreamers''; ''The Answer Man'' || style="text-align:center|2024 || style="text-align:center|502 | |} ===Raunsögur=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Titill !! Útgefin !! Blaðsíður !! Athugasemdir |- | ''Danse Macabre'' || style="text-align:center|1981 || style="text-align:center|400 || Vann Hugo Award (1982)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Hugo_Awards_1982 |title=Hugo Awards 1982 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> og Locus Award (1982)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Locus_Awards_1982 |title=Locus Awards 1982 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | ''Nightmares in the Sky'' || style="text-align:center|1988 || style="text-align:center|128 || Myndirnar tók f-stop Fitzgerald |- | ''On Writing'' || style="text-align:center|2000 || style="text-align:center|288 || Vann Bram Stoker Award (2001)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Bram_Stoker_Awards_2001 |title=Bram Stoker Awards 2001 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> og Locus Award (2001)<ref>{{cite web|url=https://www.sfadb.com/Locus_Awards_2001 |title=Locus Awards 2001 |work=Science Fiction Awards Database|accessdate=2025-03-17}}</ref> |- | ''Secret Windows'' || style="text-align:center|2000 || style="text-align:center|433 || |- | ''Faithful'' || style="text-align:center|2004 || style="text-align:center|432 || Skrifuð með [[:en:Stewart O'Nan|Stewart O'Nan]] |- | ''Guns'' || style="text-align:center|2013 || style="text-align:center|25 || |- |} ===Rafbækur=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Titill !! Útgefin !! Athugasemdir |- | ''Riding the Bullet'' || style="text-align:center|2000 || Útgefin í prenti í ''Everything's Eventual'' (2002) |- | ''Ur'' || style="text-align:center|2009 || Útgefin í prenti í ''The Bazaar of Bad Dreams'' (2015) |- | ''Mile 81'' || style="text-align:center|2011 || Útgefin í prenti í ''The Bazaar of Bad Dreams'' (2015) |- | ''A Face in the Crowd'' || style="text-align:center|2012 || Skrifuð með Stewart O'Nan;<br/>útgefin í prenti árið 2023<ref>A Face in the Crowd, 2023 – OCLC catalog [https://www.worldcat.org/oclc/1366109997]</ref> |} ===Aðrar=== {| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:left" |- ! Titill !! Útgefin !! Blaðsíður !! Athugasemdir |- | ''Creepshow'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|64 || Teiknimyndasaga;<br/>myndskreytt af Bernie Wrightson |- | ''The Plant [Installment One]'' || style="text-align:center|1982 || style="text-align:center|32 || Ókláruð framhaldssaga;<br/>takmörkuð útgáfa (200 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/plant-installment-one.html |title=The Plant [Installment One] |accessdate=2025-03-14|website=stephenking.com}}</ref><br/>útgefin fyrir almennan bókamarkað sem rafbók árið 2000<ref>The Plant, 2000 – OCLC catalog [https://www.worldcat.org/oclc/44638199]</ref> |- | ''The Plant [Installment Two]'' || style="text-align:center|1983 || style="text-align:center|36 || Ókláruð framhaldssaga;<br/>takmörkuð útgáfa (200 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/plant-installment-two.html |title=The Plant [Installment Two] |accessdate=2025-03-17|website=stephenking.com}}</ref><br/>útgefin fyrir almennan bókamarkað sem rafbók árið 2000 |- | ''The Plant [Installment Three]'' || style="text-align:center|1985 || style="text-align:center|54 || Síðasta bók í þessari ókláruðu framhaldssögu;<br/>takmörkuð útgáfa (200 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/plant-installment-three.html |title=The Plant [Installment Three] |accessdate=2025-03-14|website=stephenking.com}}</ref><br/>útgefin fyrir almennan bókamarkað sem rafbók árið 2000 |- | ''Blood and Smoke'' || style="text-align:center|1999 || style="text-align:center|– || Hljóðbók lesin af Stephen King sem inniheldur þrjár smásögur (''In the Deathroom''; ''Lunch at the Gotham Café''; ''1408''); ''Lunch at the Gotham Café'' hafði verið útgefin fyrr í prenti með fimm öðrum smásögum í takmarkaðri útgáfu ''Six Stories'' (1997); þær allar þrjár saman voru útgefnar í prenti með 11 öðrum smásögum í ''Everything's Eventual'' (2002) |- | ''The New Lieutenant's Rap'' || style="text-align:center|1999 || style="text-align:center|15 || Takmörkuð útgáfa (500 eintök);<ref>{{cite web|url=https://stephenking.com/works/limited/new-lieutenants-rap.html |title=The New Lieutenant's Rap |accessdate=2025-03-14|website=stephenking.com}}</ref><br/>textinn í þessari bók er prentaður í rithönd Kings;<br/>endurskrifuð og útgefin fyrir almennan bókamarkað sem ''Why We're in Vietnam'' í safnbókinni ''Hearts in Atlantis'' (1999) |- | ''American Vampire'' || style="text-align:center|2010 || style="text-align:center|– || Teiknimyndasaga (fimm hefti);<br/>skrifuð með [[:en:Scott Snyder|Scott Snyder]] og myndskreytt af [[:en:Rafael Albuquerque|Rafael Albuquerque]];<br/>endurútgefin sem bók (200 blaðsíður) 2010 |- | ''Ghost Brothers of Darkland County'' || style="text-align:center|2013 || style="text-align:center|110 || Söngleikur;<br/>skrifaður með [[:en:T Bone Burnett|T Bone Burnett]] og [[:en:John Mellencamp|John Mellencamp]] |- |} ==Tilvísanir== <div class="references-small">{{reflist|2}}</div> ==Tenglar== * [https://stephenking.com/ Opinber heimasíða] * {{imdb nafn|0000175}} * {{nndb nafn|221/000024149}} * [https://www.sfadb.com/Stephen_King Verðlaun og tilnefningar – Stephen King] á [https://www.sfadb.com/ Science Fiction Awards Database] {{DEFAULTSORT:King, Stephen}} {{stubbur|æviágrip|bókmenntir}} {{f|1947}} [[Flokkur:Bandarískir rithöfundar]] b4q48yih3670g4xrs291yobxvs4btfo Ísafjarðarkirkja 0 67811 1920957 1911727 2025-06-20T15:36:11Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5 1920957 wikitext text/x-wiki {{Kirkja | mynd = Ísafjarðarkirkja_2014_(cropped).jpg | staður = Ísafjarðarkirkja | dags = 2014 | ljósmyndari= Banja-Frans Mulder | prestur = Sr. Magnús Erlingsson | djákni = | organisti = Hulda Bragadóttir | æskulýðsfulltrúi = Lísbet Harðardóttir | prestakall = [[Ísafjarðarprestakall]] | byggingarár = 1995 | breytingar = | kirkjugarður = | tímabil = | arkitekt = Hróbjartur Hróbjartsson | tækni = | efni = Steinsteypa | stærð = | turn = | hlið = | kór = | skip = | predikunarstóll = | skírnarfontur = | altari = | sæti = | annað = | flokkur = |}} '''Ísafjarðarkirkja''' er [[sóknarkirkja]] [[Ísafjarðarkaupstaður|Ísafjarðarkaupstaðar]]. Núverandi kirkja var teiknuð af [[Hróbjartur Hróbjartsson|Hróbjarti Hróbjartssyni]] og vígð árið [[1995]]. Áður hafði á Ísafirði verið timburkirkja, reist [[1863]], en sú kirkja skemmdist mikið í eldsvoða [[1987]]. == Tenglar == *[http://kirkjukort.net/kirkjur/isafjardarkirkja_0203.html Ísafjarðarkirkja á kirkjukort.net] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160304221518/http://kirkjukort.net/kirkjur/isafjardarkirkja_0203.html |date=2016-03-04 }} * [http://www.bb.is/Pages/26?NewsID=57415 ''Átján ár frá því Ísafjarðarkirkja eyðilagðist í eldsvoða''; grein af bb.is 27.07.2005] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160304200141/http://www.bb.is/Pages/26?NewsID=57415 |date=2016-03-04 }} {{stubbur}} [[Flokkur:Kirkjur á Íslandi]] [[Flokkur:Hús á Ísafirði]] 1kdkhn68qsaomqiegz1qfhs19tplplz Landsuppfræðingarfélagið 0 68711 1920966 1875868 2025-06-20T20:15:09Z Sv1floki 44350 1920966 wikitext text/x-wiki '''Landsuppfræðingarfélagið''' var félag sem var stofnað árið [[1794]] til að fræða almenning á [[Ísland]]i og veita nýjum straumum út í þjóðlífið. Til þessa tók félagið [[Prentsmiðja|prentsmiðjurna]] í [[Hrappsey]] ([[Hrappseyjarprentsmiðja|Hrappseyjarprentsmiðju]]) á leigu haustið [[1794]]. Var hún flutt að Leirárgörðum við [[Leirá (Leirársveit)|Leirá]] sumarið [[1795]]. Félagið keypti síðan prentsmiðjuna áður en langt um leið, og einnig prentsmiðjuna að [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]]. == Upphafsmaðurinn == Stofnandi ''Landsuppfræðingarfélagsins'' var [[Magnús Stephensen (f. 1762)|Magnús Stephensen]] [[háyfirdómari]] ([[konferensráð]]) ([[1762]]-[[1833]]), og vildi hann með stofnun félagsins glæða nýjan smekk með Íslendingum og fræða þá með nytsömum fróðleik og koma löndum sínum í kynni við erlenda [[siðmenning]]u. Félagið gaf til dæmis út [[Minnisverð tíðindi]], [[Vinagleði]] og [[Gaman og alvara|Gaman og alvöru]]. Magnús hafði sínar ákveðnu og fastmótuðu skoðanir á því hvers konar efni þar hentaði best. Upplýsing og fræðsla voru kjörorðin sem þjóðin skyldi kjósa sér. Og hvað trúarbrögðin snertir þá var skynsemistrúin sú stefna sem Magnús fylgdi einarðlega fram, enda var hún um þær mundir ríkjandi trúarstefna á [[Norðurlönd]]um og víðast í norðanverðri [[Evrópa|Evrópu]]. Þess vegna var honum mjög í nöp við sumar guðsorðabækur sem höfðu á liðnum árum og öldum verið þjóðinni okkar handgengnar og harla kærar. Þessari nýbreytni Magnúsar var illa tekið af mörgum, því að menn voru fastheldnir við gamlar venjur og kölluðu hann óþjóðlegan, þar eð hann vildi láta Íslendinga semja sig sem mest að háttum annara þjóða. Magnús kunni þessu illa, því hann var ákafamaður í lund, og gaf löndum sínum heldur svæsnar ádrepur í ritum sínum, en ónafngreindir höfundar svöruðu aftur með níðritum og [[Níðkvæði|níðkvæðum]] um Magnús, og var sumt af því óþvegið. Það jókst þó til muna þegar nýja sálmabókin kom út í Leirárgerðum ([[Leirgerður]]) undir umsjón Magnúsar árið [[1801]]. En þessum deilum slotaði að mestu, og sum af ritum Magnúsar náðu almenningshylli, svo sem: [[Eftirmæli 18. aldar]]. == Viðeyjarárin == Þegar Magnús flutti síðar til [[Viðey]]jar, árið [[1813]], flutti hann prentsmiðju sína af Leirá með sér og tók nú að gefa út bækur á ný, og einnig tímaritið [[Klausturpósturinn|Klausturpóstinn]], sem kom út í 9 ár. Þegar hér var komið sögu voru flestir farnir að átta sig á Magnúsi gekk gott eitt til þegar hann vandaði um við þjóðina, og vildi hag hennar og heill í öllum greinum. Á efstu árum komst Magnús þó í málaþras mikið út af prentsmiðjunni og Landsuppfræðingarfélaginu og hafði af því bæði skaða og skapraun. En Magnús hafði aldrei látið óvinsældir almennings aftra sér frá að gefa út þau rit er hann sjálfur áleit þörf og góð, og á þeim árum sem Landsuppfræðingarfélagið var sem sterkast horfði hann lítt í kostnaðinn og aldrei lét hann í gróðaskyni leiðast til að fylgja smekk almennings. == Fjölnismenn og Landsuppfræðingarfélagið == Í fyrsta hefti [[Fjölnir (tímarit)|Fjölnis]], sem kom út árið [[1835]], skrifar [[Tómas Sæmundsson]] ávarp til lesanda og þjóðarinnar. Þar minnist hann á starf Magnúsar og viðhefur frekar jákvæð orð um starf Landsuppfræðingarfélagsins. Hann segir m.a.: :''Kvöldvökurnar, Vinagleði, Gaman og alvara, voru ekki veruleg tímarit, þó tilgangurinn væri sá sami. Kvöldvökurnar eru góð og skemmtileg bók og einkanlega hentug fyrir börn, ef þau gætu varað sig á [[Danska|dönskunni]]. Það er mæða hún skuli finnast í svo liprum og þægilegum stíl. Þó Vinagleðin kæmi sér illa, var hún engu að síður fróðleg og skemmtileg, og jafnast þó ekki við Gaman og alvöru, allrasíst hvað málið snertir, því þar er það gullfallegt á sumum greinum, t.d. Viskufjallinu og Selico. Af öllum okkar tímaritum er Klausturpósturinn einna fjölhæfastur, og landinu til mikillar nytsemi, ekki síst í því, að hann vakti löngun manna á þessháttar bókum, og margir söknuðu hans þegar hann hætti. Vera kann, að málið sé ekki sem hollast, og sumt í ritinu ekki sem áreiðanlegast, en eitthvað má að öllu finna. Minnisverð tíðindi komu út í Leirárgörðum um aldamótin, og áframhald þeirra Sagnablöðin og [[Skírnir - Tímarit Hins íslenzka Bókmenntafélags|Skírnir]] á kostnað [[Hið íslenska bókmenntafélag|hins íslenska bókmenntafélags]]. En þessi rit gefa sig ekki við öðru en merkilegustu fréttum, og helst útlendum. Hvað Tíðindunum sérílagi viðvíkur, er bæði niðurröðun þeirra óskilmerkileg, og víða rangt frásagt, sem varð að fljóta af því, að þau eru samin á Íslandi. Sagnablöðin hafa í því tilliti mikla yfirburði framyfir Tíðindin, og enda yfir Skírnir; þó lýsa þau oft miður en skyldi sambandi og orsökum viðburðanna, sem þó er svo ómissandi, til að geta fengið af þeim nokkurnvegin sannar hugmyndir, og fellt um þá réttan dóm''. <ref>[http://www.timarit.is/?issueID=322100&pageSelected=5&lang=0 Fjölnir 1835]</ref> == Tengt efni == * [[Leirgerður]] == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.akranes.is/bokasafn/prenta.asp?Sid_Id=5326&tId=1&Tre_Rod=005|001|002|002|&qsr ''Landsuppfræðingarfélagið''; af heimasíðu Bókasafns Akranes]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} [[Flokkur:Íslensk fræðafélög]] {{s|1794}} a7828sqt2dy3c8cu4ogdbx5ddsszmca Þverárfjall 0 116301 1920961 1888911 2025-06-20T16:41:40Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5 1920961 wikitext text/x-wiki {{Fjall}} '''Þverárfjall''' (einnig kallað '''Þverárleiti''')<ref>{{Vefheimild|url=https://nafnið.is/ornefnaskra/18395|titill=Örnefnaskrá: Þverá í Norðurádal|höfundur=Kristján Eiríksson|höfundur2=Einar Guðlaugsson|ár=1977|bls=7}}</ref> er [[fjall]] í [[Austur-Húnavatnssýsla|Austur-Húnavatnssýslu]], á milli [[Norðurárdalur (Húnaþingi)|Norðurárdals]], sem liggur til norðvesturs úr [[Laxárdalur fremri|Laxárdal fremri]], og [[Laxárdalur (Skagafirði)|Laxárdals]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]]. Fjallið er kennt við Þverá, innsta bæ í Norðurárdal.<ref>{{Cite web|url=https://atom.hunabyggd.is/index.php/thvera-i-nordurardal|title=Þverá í Norðurárdal - HAH|website=atom.hunabyggd.is|access-date=2024-11-25|archive-date=2025-01-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20250119145638/https://atom.hunabyggd.is/index.php/thvera-i-nordurardal|url-status=dead}}</ref> [[Þverárfjallsvegur]] (744) var lagður yfir fjallið sumarið 2002<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6486232?iabr=on#page/n1/mode/2up|title=Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 29. tölublað (26.08.2002) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-11-25}}</ref> en áður var þar seinfarinn sumarvegur sem lá yfir óbrúaðar ár og læki. Með tilkomu vegarins styttist leiðin á milli [[Blönduós|Blönduóss]] og [[Sauðárkrókur|Sauðárkróks]] um 30 kílómetra.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/5703469?iabr=on#page/n156/mode/2up/search/%C3%9Ever%C3%A1rfjall|title=Árbók VFÍ/TFÍ - 1. tölublað (01.06.2008) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-11-25}}</ref> Þann [[3. júní]] [[2008]] varð bílstjóri sem átti leið um Þverárfjall var við [[ísbjörn|hvítabjörn]] skammt frá veginum. Björninn var felldur sama dag.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2008/06/03/isbjorn_vid_thverarfjall/|title=Ísbjörn við Þverárfjall|date=3.6.2008|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2023-10-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20081284739d/annar-isbjorn-a-skaga-helt-ad-isbjorninn-vaeri-aburdarpoki|title=Annar ísbjörn á Skaga - hélt að ísbjörninn væri áburðarpoki|date=2008-06-16|website=visir.is|language=is|access-date=2023-10-28}}</ref> == Tilvísanir == <references/> [[Flokkur:Húnabyggð]] [[Flokkur:Fjöll á Íslandi]] [[Flokkur:Skagafjörður]] 15a5olk9dzvyjv2p2o1ilegceqoqv2x Neymar 0 117099 1920973 1918988 2025-06-20T22:42:29Z Cinquantecinq 12601 /* Einkalíf */ 1920973 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður | nafn = Neymar | mynd = [[File:Neymar Jr. with Al Hilal, 3 October 2023 - 03.jpg|200px|center|upright|Mynd af Neymari að spila fyrir Al-Hilal í Sádi-Arabíu.]] | fullt nafn = Neymar da Silva Santos Júnior | fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1992|2|5}} | fæðingarbær = [[Mogi das Cruzes]] | fæðingarland = Brasilía | hæð = 1,75 m | staða = Sóknarmaður | núverandi lið = [[Santos FC]] | númer = 10 | ár í yngri flokkum = 1999–2003<br />2003–2009 | yngriflokkalið = Portuguesa Santista<br />Santos | ár1 = 2009-2013 | ár2 = 2013–2017 | ár3 = 2017-2023 | ár4 = 2023-2025 | lið1 = [[Santos FC]] | lið2 = [[FC Barcelona]] | lið3 = [[Paris Saint-Germain]] | lið4 = [[Al Hilal]] | lið5 = Santos FC | leikir (mörk)1 = 177 (107) | leikir (mörk)2 = 123 (68) | leikir (mörk)3 = 112 (82) | leikir (mörk)4 = 3 (0) | leikir (mörk)5 = 1 (0) | landsliðsár = 2009<br />2011<br>2010- | landslið = [[Brasilía U-17]]<br />[[Brasilía U-20]]<br>[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] | landsliðsleikir (mörk) = 3 (1)<br /> 7 (9)<br>125 (79) | mfuppfært = | lluppfært = | ár5 = 2025- }} '''Neymar da Silva Santos Júnior''' (fæddur [[5. febrúar]] [[1992]]) er [[brasilía|brasilískur]] [[knattspyrna|knattspyrnumaður]] sem leikur stöðu sóknarmanns fyrir [[Santos FC]] og [[brasilía|brasilíska landsliðið]]. Neymar hefur einnig spilað fyrir spænska liðið [[FC Barcelona]], parísarliðið [[Paris Saint-Germain]] og sádi-arabíska liðið [[Al Hilal]]. Hann er þekktur fyrir að vera afkastamikill markaskorari og lipur knattreki. Hann er almennt talinn vera einn besti knattspyrnumaður heims og besti brasilíski leikmaður sinnar kynslóðar. Þegar Neymar var nítján ára vann hann verðlaun sem besti [[Suður-Ameríka|suður-ameríski]] leikmaðurinn árið [[2011]], eftir að hafa lent í 3. sæti árið [[2010]]. Neymar var tilnefndur til [[Gullknötturinn|FIFA-gullknattarins]], þar sem hann lenti í 10. sæti, og ''Puskás''-verðlaunanna FIFA sem hann vann. Honum hefur verið líkt við samlanda sinn [[Pelé]], brasilíska knattspyrnugoðsögn, en árið [[2023]] sló Neymar markamet Pelé fyrir landsliðið með 79 landsliðsmörk, tveimur meira en Pelé.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2023/09/09/neymar_markahaestur_i_sogu_brasiliu/|title=Neymar markahæstur í sögu Brasilíu|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2023-11-18}}</ref> Hann varð einnig dýrasti knattspyrnumaður allra tíma árið 2017 þegar Paris Saint-Germain keypti hann fyrir 222 milljónir evra.<ref>{{Cite news|url=https://www.bbc.com/sport/football/40762417|title=PSG sign Neymar for world record £200m|work=BBC Sport|access-date=2023-11-18|language=en-GB}}</ref> == Félagslið == [[Mynd:Neymar Santos 2011.jpg|vinstri|thumb|327x327dp|Neymar æfir fyrir úrslitaleik Suður-Ameríkukeppni meistaraliða árið 2011 gegn ''Peñarol''.]] === Santos === Neymar byrjaði í fótbolta á unga aldri og brasilíska liðið Santos fljótlega sá hann og bauð honum samning árið [[2003]] við félagið þar sem hann var tekinn inn í knattspyrnuakademíu þess, brasilískir leikmenn svo sem [[Antônio Wilson Vieira Honório|Coutinho]], [[Clodoaldo]], [[Diego Ribas|Diego]], [[Elano]] og [[Alex Rodrigo Dias da Costa|Alex]] hafa komið upp í gegnum knattspyrnuakademíu félagsins. Einnig hafa leikmenn svo sem [[José Macia|Pepe]], [[Pelé]] og [[Robinho]] byrjað feril sinn hjá Santos. Neymar spilaði fyrsta leik sinn með aðalliðinu þann [[7. mars]] [[2009]], þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára gamall. Hann kom af bekknum og spilaði síðustu 30 mínúturnar í 2-1 sigri gegn ''Oeste''. Vikuna eftir skoraði hann fyrsta mark sitt fyrir Santos gegn ''Mogi Mirim''. Á fyrsta tímabilinu sínu skoraði hann 14 mörk í 48 leikjum. Neymar vann ''Puskas''-''verðlaunin'' árið 2011 þegar hann rak boltann framhjá þremur leikmönnum ''Flamengo'' og lék á varnarmenn liðsins áður en hann stýrði boltanum framhjá markverðinum til að skora.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/fullStory.php?id=119851|title=Markið hans Neymar það flottasta árið 2011|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2023-11-19}}</ref> Árið [[2012]] var hann útnefndur besti suður-ameríski knattspyrnumaður ársins aðeins nítján ára að aldri.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2012/12/31/neymar_bestur_i_sudur_ameriku/|title=Neymar bestur í Suður-Ameríku|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2023-11-19}}</ref> === Barcelona === Árið [[2013]] var seinasta tímabil Neymars þegar [[Spánn|spænska]] stórveldið Barcelona keypti hann. Hann skrifaði undir fimm ára samning við félagið.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/neymar-ordinn-leikmadur-barcelona|title=Neymar orðinn leikmaður Barcelona|website=www.ruv.is|access-date=2023-11-19}}</ref> Varaforseti félagsins, [[Josep Maria Bartomeu]], sagði að þeir hefðu keypt hann fyrir 57 milljónir evra. Í [[janúar]] [[2014]] hófu skattayfirvöld á Spáni rannsókn á félagaskiptagjaldi sem Barcelona greiddi fyrir Neymar. Það kom í ljós að Börsungar keyptu hann í rauninni fyrir 86,2 milljónir evra. Í kjölfarið voru Barcelona og Bartomeu ákærðir fyrir skattaundanskot.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20141118724d/neymar-malid-er-neydarlegt|title=Neymar-málið er neyðarlegt - Vísir|date=2014-11-03|website=visir.is|language=is|access-date=2023-11-19}}</ref> ==== 2013–14: Fyrsta tímabil á Spáni ==== Neymar spilaði fyrsta deildarleik sinn með félaginu í opnunarleik þess í [[La Liga|spænsku úrvalsdeildinni]] áramótin 2013–14. Hann kom inn á fyrir [[Alexis Sánchez]] á 63. mínútu í 7–0 sigri gegn ''Levante''.<ref>{{Cite web|url=https://fotbolti.net/news/18-08-2013/spann-barcelona-lek-ser-ad-levante|title=Spánn: Barcelona lék sér að Levante|website=fotbolti.net|language=is|access-date=2023-11-19}}</ref> Neymar skoraði fyrsta mark sitt fyrir félagið í 7-1 sigri gegn úrvalsliði frá [[Taíland|Taílandi]] í vináttuleik í [[Bangkok]] þann [[7. ágúst]] en fyrsta deildarmarkið hans var þann [[24. september]] í 4-1 sigri gegn [[Real Sociedad]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20131855749d/neymar-skoradi-sitt-fyrsta-mark-fyrir-barcelona|title=Neymar skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona - Vísir|last=Jónsson|first=Óskar Ófeigur|date=2013-07-08|website=visir.is|language=is|access-date=2023-11-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/neymar-skoradi-i-sigri-barcelona|title=Neymar skoraði í sigri Barcelona|website=www.ruv.is|access-date=2023-11-19}}</ref> Þann [[26. október]] lék Neymar sinn fyrsta ''El Clásico''-leik. Hann skoraði fyrsta markið og átti stoðsendingu í sigurmarki Börsunga sem Alexis Sánchez skoraði þegar Barcelona vann [[Real Madrid]] 2-1 á [[Camp Nou|Nývangi]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/barcelona-lagdi-real-madrid|title=Barcelona lagði Real Madríd|website=www.ruv.is|access-date=2023-11-20}}</ref> ==== 2014–15: Þrennan og velgengni ==== Þann [[13. september]] [[2014]], eftir að hafa komið af bekknum, skoraði Neymar fyrstu tvö mörk sín á tímabilinu og hjálpaði Barcelona að vinna [[Athletic Bilbao]] 2-0.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20141772555d/neymar-og-messi-sau-um-athletic-club|title=Neymar og Messi sáu um Athletic Club - Vísir|last=Ingvarsson|first=Guðmundur Marinó|date=2014-09-13|website=visir.is|language=is|access-date=2023-11-19}}</ref> Þann 27. september skoraði hann þrennu gegn [[Granada]] í 6-0 sigri og skoraði í næstu þremur leikjum sínum í deildinni, þar á meðal opnunarmarkið í 1-3 tapi gegn Real Madrid á útivelli.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20141873265d/barcelona-for-lett-med-granada|title=Barcelona fór létt með Granada - Vísir|last=Ingvarsson|first=Guðmundur Marinó|date=2014-09-27|website=visir.is|language=is|access-date=2023-11-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20141773600d/real-madrid-skellti-barcelona|title=Real Madrid skellti Barcelona - Vísir|last=Ingvarsson|first=Guðmundur Marinó|date=2014-10-25|website=visir.is|language=is|access-date=2023-11-19}}</ref> [[Mynd:Neymar (cropped).jpg|thumb|241x241dp|Neymar spilar með Barcelona gegn Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni þann [[1. febrúar]] 2015. Neymar skoraði fyrir félagið í 3-2 sigri.|vinstri]] Þann [[24. janúar]] [[2015]] skoraði Neymar tvisvar og lagði upp tvö mörk í 6-0 sigri á [[Elche]]. Þann [[28. janúar]] skoraði hann sitt 20. mark á tímabilinu í 3–2 sigri í 8-liða úrslitum [[Copa del Rey|spænska konungsbikarsins]] gegn [[Atlético Madrid]].<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2015/01/28/barcelona_slo_ut_niu_lidsmenn_atletico/|title=Barcelona sló út níu liðsmenn Atlético|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2023-11-19}}</ref> Þann [[4. mars]] skoraði Neymar tvisvar í 3-1 sigri Barcelona gegn [[Villarreal]] í undanúrslitaleik bikarsins og kom félaginu í 37. úrslitaleik þess í bikarnum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2015479271d/barcelona-i-bikarurslit-neymar-med-tvennu|title=Barcelona í bikarúrslit {{!}} Neymar með tvennu - Vísir|last=Sæmundsson|first=Ingvi Þór|date=2015-04-03|website=visir.is|language=is|access-date=2023-11-19}}</ref> Þann [[21. apríl]] náði Neymar 30 mörkum á tímabilinu með því að skora tvö mörk í 2-0 sigri Barcelona á [[Paris Saint-Germain]] í 8-liða úrslitum [[Meistaradeild Evrópu|Meistaradeildarinnar]].<ref>{{Cite web|url=https://nyr.ruv.is/frettir/ithrottir/bayern-og-barcelona-i-undanurslit|title=Bayern og Barcelona í undanúrslit|website=nyr.ruv.is|access-date=2023-11-19}}</ref> Í [[maí]], lokamánuði tímabilsins, skoraði Neymar síðasta markið í 3-0 sigri gegn [[Bayern München]] í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Viku síðar skoraði hann bæði mörkin í 3-2 tapi í seinni leiknum á útivelli til að tryggja að Börsungar kæmust í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/barcelona-afram-thratt-fyrir-tap/|title=Barcelona áfram þrátt fyrir tap - RÚV.is|website=RÚV|access-date=2023-11-20}}</ref> Hann skoraði opnunarmarkið með skalla í 2-0 deildarsigri gegn Real Sociedad, úrslit sem skiluðu Börsungum fjögurra stiga forskoti á Real Madrid þegar aðeins tvær umferðir voru eftir.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/barcelona-med-titilinn-i-augsyn|title=Barcelona með titilinn í augsýn|website=www.ruv.is|access-date=2023-11-20}}</ref> Eftir að hafa tryggt sér meistaratitilinn þann [[17. maí]] með 1-0 sigri gegn Atlético Madrid á útivelli vann Barcelona 3-1 sigur á Athletic Bilbao á heimavelli í úrslitaleik spænska konungsbikarsins þann [[30. maí]] [[2015]] og skoraði Neymar annað markið fyrir félagið.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20151366778d/gaman-a-romblunni-i-gaerkvoldi-myndir|title=Gaman á Römblunni í gærkvöldi {{!}} Myndir - Vísir|last=Jónsson|first=Óskar Ófeigur|date=2015-05-18|website=visir.is|language=is|access-date=2023-11-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://fotbolti.net/news/30-05-2015/spann-barcelona-tok-bikarinn-messi-med-syningu|title=Spánn: Barcelona tók bikarinn - Messi með sýningu|website=fotbolti.net|language=is|access-date=2023-11-20}}</ref> Þar sem sigur Barcelona var líklegur gerði hann brellur á lokamínútum leiksins sem [[Andoni Iraola]], mótherja hans, þótti óíþróttamannslegt. [[Luis Enrique]], þjálfari Barcelona, sagði að það yrði að skilja að svona hegðun væri ásættanleg í Brasilíu, en Neymar sjálfur baðst ekki afsökunar.<ref>{{Cite web|url=https://www.fourfourtwo.com/news/iraola-neymar-rainbow-unsporting|title=Iraola: Neymar 'rainbow' unsporting|last=published|first=FourFourTwo Staff|date=2015-05-31|website=fourfourtwo.com|language=en|access-date=2023-11-20}}</ref> Þann [[6. júní]] [[2015]] skoraði Neymar þriðja markið fyrir Börsunga í 3-1 sigri félagsins gegn ítölsku meisturunum [[Juventus]] á [[Ólympíuleikvangurinn í Berlín|Ólympíuleikvanginum í Berlín]] og tryggði félaginu fimmta Evrópumeistaratitilinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/barcelona-vann-meistaradeildina|title=Barcelona vann Meistaradeildina|website=www.ruv.is|access-date=2023-11-20}}</ref> Þetta gerði Barcelona að fyrsta félagi sögunnar til að vinna þrennuna tvisvar.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2015451091d/barcelona-meistari-i-fimmta-sinn-sjadu-morkin|title=Barcelona meistari í fimmta sinn {{!}} Sjáðu mörkin - Vísir|last=Leifsson|first=Anton Ingi|date=2015-06-06|website=visir.is|language=is|access-date=2023-11-20}}</ref> Hann varð jafnframt áttundi leikmaður sögu knattspyrnu til að vinna bæði Meistaradeildina í Suður-Ameríku og Evrópu og sá fyrsti til að skora í sigri úrslitaleiks í báðum keppnum.<ref>{{Cite web|url=http://www.goal.com/en/news/1716/champions-league/2015/06/07/12492922/neymar-joins-exclusive-libertadores-champions-league-club|title=Neymar joins exclusive Libertadores-Champions League club - Goal.com|date=2015-06-09|website=web.archive.org|access-date=2023-11-20|archive-date=2015-06-09|archive-url=https://web.archive.org/web/20150609201218/http://www.goal.com/en/news/1716/champions-league/2015/06/07/12492922/neymar-joins-exclusive-libertadores-champions-league-club|url-status=bot: unknown}}</ref> Neymar endaði tímabilið með 39 mörk í öllum keppnum og tíu í Meistaradeildinni og var þar með markahæstur ásamt [[Cristiano Ronaldo]] og liðsfélaga sínum [[Lionel Messi]] í síðarnefndu keppninni.<ref>{{Cite web|url=http://www.afp.com/en/news/hot-shot-neymar-realises-champions-league-dream|title=AFP.com|date=2015-06-10|website=web.archive.org|access-date=2023-11-20|archive-date=2015-06-10|archive-url=https://web.archive.org/web/20150610180743/http://www.afp.com/en/news/hot-shot-neymar-realises-champions-league-dream|url-status=dead}}</ref> Hann var fyrsti leikmaðurinn fyrir utan þessa tvo til að komast á stigalista keppninnar síðan samlandi hans [[Kaká]] á tímabilinu 2006-2007.<ref>{{Cite web|url=https://www.uefa.com/uefachampionsleague/news/0252-0cd2c6a4864d-6fcf927ecffc-1000--neymar-messi-and-ronaldo-top-scoring-charts/|title=Neymar, Messi and Ronaldo top scoring charts {{!}} UEFA Champions League|last=UEFA.com|date=2015-06-06|website=UEFA.com|language=en|access-date=2023-11-20}}</ref> Sóknarþríeykið Messi, [[Luis Suárez]] og Neymar, skammstafað „MSN“, endaði tímabilið með 122 mörk, sem er það mesta á tímabili fyrir sóknarþríeyki í sögu spænskrar knattspyrnu.<ref>{{Cite web|url=https://fotbolti.net/fullStory.php?id=198610|title=Enrique segir MSN vera bestu sóknarlínu frá upphafi|website=fotbolti.net|language=is|access-date=2023-11-20}}</ref> ==== 2015–16: Tvennan heima ==== Neymar greindist með [[hettusótt]] og var búist við að hann myndi missa af [[Evrópski ofurbikarinn|Ofurbikar Evrópu]] árið [[2015]] og [[Ofurbikar Spánar]] sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2015/08/09/neymar_med_hettusott/|title=Neymar með hettusótt|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2023-11-21}}</ref> Þann [[17. október]] skoraði Neymar fjögur mörk í 5-2 heimasigri Börsunga gegn [[Rayo Vallecano]] í deildinni, sem þýddi að hann hafði skorað samtals átta mörk á tímabilinu og var orðinn markahæstur í deildinni.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2015433133d/neymar-med-flugeldasyningu-i-sigri-barcelona|title=Neymar með flugeldasýningu í sigri Barcelona - Vísir|last=Sæmundsson|first=Ingvi Þór|date=2015-10-17|website=visir.is|language=is|access-date=2023-11-21}}</ref> Þann [[21. nóvember]] skoraði Neymar eitt og gaf stoðsendingu á [[Andrés Iniesta]] með hælnum í 4-0 útisigri gegn Real Madrid.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20151905606d/barcelona-slatradi-real-madrid-a-bernabeu|title=Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu - Vísir|last=Pálsson|first=Stefán Árni|date=2015-11-21|website=visir.is|language=is|access-date=2023-11-23}}</ref> Hann skoraði tvisvar í 4-0 heimasigri gegn Real Sociedad þann [[28. nóvember]] og náði því samtals 14 mörkum í 12 leikjum í deildinni.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20151279807d/oruggt-hja-barcelona-sjadu-frabaert-mark-suarez|title=Öruggt hjá Barcelona {{!}} Sjáðu frábært mark Suarez - Vísir|last=Leifsson|first=Anton Ingi|date=2015-11-28|website=visir.is|language=is|access-date=2023-11-23}}</ref><ref>{{Cite news|url=https://www.bbc.com/sport/football/34896736|title=Barcelona 4-0 Real Sociedad|work=BBC Sport|access-date=2023-11-23|language=en-GB}}</ref> Þann [[30. nóvember]] var Neymar tilnefndur til FIFA-gullknattarins ásamt Messi og Ronaldo og lenti í þriðja sæti.<ref>{{Cite web|url=http://www.fifa.com/ballon-dor/news/y=2015/m=11/news=nominees-for-the-fifa-ballon-d-or-2015-awards-revealed-2735884.html|title=Nominees for the FIFA Ballon d’Or 2015 awards revealed - FIFA.com|date=2015-12-02|website=web.archive.org|access-date=2023-11-23|archive-date=2015-12-02|archive-url=https://web.archive.org/web/20151202214344/http://www.fifa.com/ballon-dor/news/y=2015/m=11/news=nominees-for-the-fifa-ballon-d-or-2015-awards-revealed-2735884.html|url-status=bot: unknown}}</ref> Þann [[22. maí]] [[2016]] skoraði Neymar seint í 2-0 framlengingu Barcelona gegn Sevilla í úrslitaleik spænska konungsbikarkeppninnar árið 2016 á [[Vicente Calderón]], þar sem félagið fagnaði tvennunni heima annað tímabil í röð, eftir þrennuna á seinasta tímabili.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20161349344d/barcelona-vardi-bikarmeistaratitilinn-fimmtan-spjold-a-loft-i-leiknum|title=Barcelona varði bikarmeistaratitilinn {{!}} Fimmtán spjöld á loft í leiknum - Vísir|last=Teitsson|first=Kristinn Páll|date=2016-05-22|website=visir.is|language=is|access-date=2023-11-23}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2016/08/17/barcelona_meistari_meistaranna/|title=Barcelona meistari meistaranna|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2023-11-23}}</ref> Sóknarþríeykið Messi, Suárez og Neymar endaði tímabilið með 131 mark og sló þar með metið sem það hafði sett árið áður fyrir flest mörk af sóknarþríeyki á einu tímabili.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2016/12/10/messi_og_suarez_raeda_nyja_samninga/|title=Messi og Suárez ræða nýja samninga|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2023-11-23}}</ref> ==== 2015–16: Síðasta tímabilið ==== Í 6–1 sigri Barcelona gegn Paris Saint-Germain í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar vann Neymar kraftaverk í endurkomu Börsunga, með því að skora tvö mörk og leggja upp mark [[Sergi Roberto]] á lokamínútunum, þar af var hann útnefndur maður leiksins.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://fotbolti.net/news/08-03-2017/meistaradeildin-ruglud-endurkoma-barcelona|title=Fótbolti.net - Meistaradeildin: Rugluð endurkoma Barcelona|website=fotbolti.net|language=is|access-date=2023-12-09}}</ref> Eftir að hafa unnið gegn Parísarliðinu í 4–0 tapi í fyrri leik liðanna þann [[14. febrúar]] [[2017]] varð þessi leikur stærsta endurkoma í sögu Meistaradeildarinnar.<ref name=":0" /><ref>{{Cite web|url=https://fotbolti.net/news/13-07-2019/neymar-uppahalds-minningin-er-6-1-sigurinn-a-psg|title=Fótbolti.net - Neymar: Uppáhalds minningin er 6-1 sigurinn á PSG|website=fotbolti.net|language=is|access-date=2023-12-09}}</ref> Þann [[2. apríl]] skoraði Neymar sitt hundraðasta mark fyrir Barcelona í 177. leik sínum fyrir félagið og skoraði í 4-1 sigri gegn [[Grenadíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Grenada]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2017387526d/thurfti-11-faerri-leiki-en-messi-til-ad-na-100-morkum-fyrir-barcelona|title=Þurfti 11 færri leiki en Messi til að ná 100 mörkum fyrir Barcelona - Vísir|last=Sæmundsson|first=Ingvi Þór|date=2017-03-04|website=visir.is|language=is|access-date=2023-12-09}}</ref> Þann [[27. maí]] skoraði Neymar í úrslitaleik spænska konungsbikarsins árið [[2017]], 105. mark hans fyrir félagið, þegar Barcelona sigraði [[Alavés]] 3-1 á ''Vicente Calderón'' í [[Madríd]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20171462578d/borsungar-kvoddu-enrique-med-thridja-bikarmeistaratitlinum-i-rod|title=Börsungar kvöddu Enrique með þriðja bikarmeistaratitlinum í röð - Vísir|last=Sæmundsson|first=Ingvi Þór|date=2017-05-27|website=visir.is|language=is|access-date=2023-12-09}}</ref> ==== Löngun til að fara frá Barcelona ==== Neymar lýsti yfir löngun sinni til að fara frá Barcelona í [[júní]] [[2017]] í brúðkaupsveislu Messi, [[Xavi]] greindi frá því.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2017289780d/neymar-faerdi-messi-vondar-frettir-i-brudkaupsgjof|title=Neymar færði Messi vondar fréttir í brúðkaupsgjöf - Vísir|last=Jónsson|first=Óskar Ófeigur|date=2017-10-20|website=visir.is|language=is|access-date=2023-12-09}}</ref> Í júlí höfðu fjölmiðlar vangaveltur um för hans frá Barcelona til Parísar SG, hann langaði að stíga út úr skugga hans Messi og verða afburðamaður í sínu liði.<ref>{{Cite web|url=https://www.goal.com/en-gb/lists/neymar-threw-away-barcelona-great-saudi-arabia-transfer-psg-failure/blt4b2702bdafc3f4b3|title=Neymar threw away his chance to become a Barcelona great! Saudi Arabia transfer the only option after world-record failure at PSG {{!}} Goal.com UK|date=2023-08-15|website=www.goal.com|language=en-GB|access-date=2023-12-09}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://fotbolti.net/news/28-07-2017/neymar-rauk-af-aefingu-hja-barcelona-a-leid-til-psg|title=Fótbolti.net - Neymar rauk af æfingu hjá Barcelona - Á leið til PSG?|website=fotbolti.net|language=is|access-date=2023-12-09}}</ref> Þrátt fyrir seinlæti Barcelona fékk Neymar að fara þann [[2. ágúst]] 2017.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2017897841d/neymar-eg-thurfti-nyja-askorun|title=Neymar: Ég þurfti nýja áskorun - Vísir|last=Jónsson|first=Óskar Ófeigur|date=2017-04-08|website=visir.is|language=is|access-date=2023-12-09}}</ref> === París SG === Neymar gekk til liðs við Paris Saint-Germain í [[ágúst]] 2017 fyrir metfé, 222 milljónir evra.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2017719690d/psg-stadfestir-kaupin-a-neymar|title=PSG staðfestir kaupin á Neymar - Vísir|last=Ásgeirsson|first=Eiríkur Stefán|date=2017-03-08|website=visir.is|language=is|access-date=2023-12-09}}</ref> Hann varð dýrasti leikmaður knattspyrnumaður allra tíma.<ref name=":1" /> Þrátt fyrir fjárhagslega og lögmæta skandala náði Neymar miklum árangri með félaginu með því að vinna margoft [[Ligue 1|frönsku úrvalsdeildina]] og komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2017/08/08/neymar_segir_barcelona_skulda_ser_pening/|title=Neymar segir Barcelona skulda sér pening|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2023-12-09}}</ref><ref name=":2">{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2023/08/15/neymar_yfirgefur_frakkland/|title=Neymar yfirgefur Frakkland|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2023-12-09}}</ref> Neymar var plagaður af meiðslum hjá félaginu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20191404652d/neymar-er-alltaf-meiddur|title=Neymar er alltaf meiddur - Vísir|last=Gunnarsson|first=Henry Birgir|date=2019-06-06|website=visir.is|language=is|access-date=2024-01-01}}</ref> Neymar fór frá félaginu í ágúst 2023.<ref name=":2" /> Orðrómur um endurkomu til Barcelona gekk en átti sér aldrei stað og önnur stórveldi forðuðust að kaupa Neymar.<ref>{{Cite web|url=https://fotbolti.net/news/07-08-2023/neymar-aftur-til-barcelona|title=Fótbolti.net - Neymar aftur til Barcelona?|website=fotbolti.net|language=is|access-date=2023-12-09}}</ref> === Al Hilal === Þann [[15. ágúst]] 2023 gekk Neymar til liðs við Al Hilal í Sádi-Arabíu í tvö ár fyrir 90 milljónir evra.<ref name=":2" /> == Landslið == Neymar lék sinn fyrsta leik fyrir brasilíska landsliðið í ágúst 2010 þegar hann var 18 ára. Hann varð lykilmaður og einn hæfileikaríkasti í liðinu. ===HM 2014=== [[Mynd:Brazil and Mexico match at the FIFA World Cup 2014-06-17 (19).jpg|thumb|Neymar forðast tæklingu gegn Mexíkó á HM 2014.|213x213dp]] Neymar gegndi lykilhlutverki í árangri Brasilíu á HM. Í fjórðungsúrslitum keppninnar gegn [[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbíu]] slasaðist hann illa þegar mótherji hans, [[Juan Camilo Zúñiga]], braut á honum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2014975621d/neymar-upp-a-spitala-|title=Neymar upp á spítala? - Vísir|last=Jónsson|first=Óskar Ófeigur|date=2014-04-07|website=visir.is|language=is|access-date=2024-01-01}}</ref> Neymar fékk þungt högg á bakið og var borinn af velli á börum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20141547253d/neymar-helt-ad-hann-vaeri-lamadur|title=Neymar hélt að hann væri lamaður - Vísir|date=2014-07-07|website=visir.is|language=is|access-date=2024-01-01}}</ref> Hann missti af undanúrslitaleiknum gegn [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskalandi]] sem Brasilía tapaði 7-1.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2014850148d/endurhaefing-neymar-gengur-vel|title=Endurhæfing Neymar gengur vel - Vísir|last=Ásgeirsson|first=Eiríkur Stefán|date=2014-09-07|website=visir.is|language=is|access-date=2024-01-01}}</ref> ===Ólympíugull í knattspyrnu 2016=== [[Mynd:Brasil conquista primeiro ouro olímpico no futebol 1039247-20082016- mg 3424.jpg|thumb|213x213px|Neymar að skora sigurmarkið fyrir Brasilíu í vítaspyrnukeppni gegn Þýskalandi í úrslitaleik Ólympíuleikanna í knattspyrnu.]] Neymar gegndi lykilhlutverki í að vinna Brasilíu sitt fyrsta Ólympíugull í knattspyrnu. Úrslitaleiknum á móti Þýskalandi lauk með 1-1 jafntefli en Brasilía vann 5-4 í vítaspyrnukeppni. Neymar skoraði fyrsta mark leiksins með skoti beint úr aukaspyrnu og skoraði síðan úr síðustu vítaspyrnunni í vítaspyrnukeppninni.<ref name=":5" /> ===HM 2018=== [[Mynd:Bra-Cos (13).jpg|thumb|Neymar fagnar marki gegn Kosta Ríka á HM 2018.|213x213dp]] Í maí [[2018]] var Neymar valinn í [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2018|HM]]<nowiki/>-hóp Brasilíu 2018.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2018319123d/meiddur-neymar-i-hm-hop-brasiliu|title=Meiddur Neymar í HM-hóp Brasilíu - Vísir|last=Leifsson|first=Anton Ingi|date=2018-05-14|website=visir.is|language=is|access-date=2024-01-01}}</ref> Eftir þriggja mánaða fjarveru vegna meiðsla kom hann aftur þann [[3. júní]] 2018 og skoraði mark í 2-0 sigri í vináttuleik gegn [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatíu]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20181576733d/neymar-fagnadi-endurkomunni-med-marki|title=Neymar fagnaði endurkomunni með marki - Vísir|last=Eggertsdóttir|first=Ástrós Ýr|date=2018-03-06|website=visir.is|language=is|access-date=2024-01-01}}</ref> Stuttu síðar varð hann þriðji markahæsti leikmaður Brasilíu og skoraði sitt 55. landsleiksmark í 3-0 sigri í vináttuleik gegn [[Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Austurríki]].<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/hm_fotbolta/2018/06/10/brasilia_hitadi_upp_med_thremur_morkum/|title=Brasilía hitaði upp með þremur mörkum|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-01-01}}</ref> Í öðrum leik Brasilíu á HM, gegn [[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]], skoraði Neymar annað mark liðsins í uppbótartíma og tryggði 2-0 sigur og 56. landsleiksmark sitt.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/brasilia-klaradi-kosta-riku-i-uppbotartima|title=Brasilía kláraði Kosta Ríku í uppbótartíma|website=www.ruv.is|access-date=2024-01-01}}</ref> Hann hélt áfram góðri frammistöðu sinni í 16-liða úrslitum gegn [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] þar sem hann skoraði mark og lagði upp annað í 2-0 sigri.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/hm_fotbolta/2018/07/02/brasilia_komin_afram/|title=Brasilía komin áfram|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-01-01}}</ref> Þrátt fyrir góða frammistöðu sína var Neymar gagnrýndur fyrir leikaraskap og hegðun.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2018878246d/thjalfari-mexiko-brjaladur-yfir-trudalatum-neymar-skomm-fyrir-fotboltann-|title=Þjálfari Mexíkó brjálaður yfir „trúðalátum“ Neymar: „Skömm fyrir fótboltann“ - Vísir|last=Eggertsdóttir|first=Ástrós Ýr|date=2018-03-07|website=visir.is|language=is|access-date=2024-01-01}}</ref> Brasilía tapaði 2-1 fyrir [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgíu]] í 8-liða úrslitum þann [[6. júlí]] 2018 þar sem markvörður Belga, [[Thibaut Courtois]], varði skot Neymars í horn, til að jafna metin, stórkostlega.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/belgia-i-undanurslit-brasilia-a-leid-heim/|title=Belgía í undanúrslit - Brasilía á leið heim - RÚV.is|website=RÚV|access-date=2024-01-01}}</ref> Neymar sagði í samtali að [[Ísland]] myndi koma mest á óvart á heimsmeistaramótinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/neymar-sagdi-ad-island-myndi-koma-a-ovart/|title=Neymar sagði að Ísland myndi koma á óvart - RÚV.is|website=RÚV|access-date=2024-01-01}}</ref> === Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2019 === Í maí [[2019]] var Neymar valinn í 23 manna hóp Brasilíu fyrir [[Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu]] 2019 í heimalandi sínu en missti af henni vegna meiðsla í 2-0 sigri gegn [[Katarska karlalandsliðið í knattspyrnu|Katar]] í vináttulandsleik.<ref>{{Cite web|url=https://fotbolti.net/news/06-06-2019/neymar-enn-og-aftur-meiddur-missir-af-copa-america|title=Neymar enn og aftur meiddur - Missir af Copa America|website=fotbolti.net|language=is|access-date=2024-01-01}}</ref> Brasilíumenn urðu meistarar þrátt fyrir að leika án Neymars.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20191716230d/tolf-ara-bid-brasiliu-a-enda-mark-stodsending-og-rautt-spjald-hja-gabriel-jesus|title=Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus - Vísir|last=Leifsson|first=Anton Ingi|date=2019-07-07|website=visir.is|language=is|access-date=2024-01-01}}</ref> === Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2021 === Í Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2021 stóð Neymar sig frábærlega fyrir Brasilíu. Hann skoraði í opnunarleiknum gegn [[Venesúelska karlalandsliðið í knattspyrnu|Venesúela]] og lagði upp annað mark í 3-0 sigri.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/13-06-2021/copa-america-venesuela-bardist-hetjulega-gegn-brasiliu|title=Copa America: Venesúela barðist hetjulega gegn Brasilíu|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2024-01-01}}</ref> Í næstu leikjum hélt hann áfram frábærri frammistöðu sinni þar sem hann skoraði gegn [[Perúska karlalandsliðið í knattspyrnu|Perú]] og lagði upp mikilvæg mörk gegn Kólumbíu og [[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]] í 8-liða úrslitum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20212123607d/neymar-nalgast-pele|title=Neymar nálgast Pele - Vísir|last=Jónsson|first=Óskar Ófeigur|date=2021-06-18|website=visir.is|language=is|access-date=2024-01-01}}</ref> Þrátt fyrir tilraunir Neymars tapaði Brasilía 1-0 fyrir [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentínu]] í úrslitaleiknum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20212131986d/loksins-vann-messi-titil-med-argentinu|title=Loksins vann Messi titil með Argentínu - Vísir|last=Þórhallsson|first=Runólfur Trausti|date=2021-11-07|website=visir.is|language=is|access-date=2024-01-01}}</ref> Hins vegar var hann valinn leikmaður keppninnar ásamt Lionel Messi fyrir framúrskarandi frammistöðu í keppninni.<ref>{{Cite web|url=https://www.fcbarcelona.com/en/football/first-team/news/2187432/leo-messi-named-player-of-tournament-in-copa-america|title=Leo Messi named player of tournament in Copa América|website=www.fcbarcelona.com|language=en|access-date=2024-01-01}}</ref> === HM 2022 === Á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2022|HM 2022]] skoraði Neymar í fyrsta leik sínum gegn [[Serbneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Serbíu]] og í 4-1 sigri gegn [[Suður-kóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kóreu]] í 16-liða úrslitum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/2022-11-28-brasilia-er-komid-afram-i-16-lida-urslit-a-hm/|title=Brasilía er komið áfram í 16-liða úrslit á HM - RÚV.is|website=RÚV|access-date=2024-01-01}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/hm-i-fotbolta-2023?eventId=3370554|title=HM 2023 - RÚV.is|website=RÚV|access-date=2024-01-01}}</ref> Þrátt fyrir stórkostlegt mark Neymars tapaði Brasilía gegn Króatíu í víta­spyrnu­keppni.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/hm_fotbolta/2022/12/09/kroatia_i_undanurslit_a_kostnad_brasiliu/|title=Króatía í undanúrslit á kostnað Brasilíu|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-01-01}}</ref> ===Undan­keppni Suður-Am­er­íku fyr­ir HM 2026=== Þann [[18. október]] 2023 sleit Neymar krossband í leik Brasilíu og [[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]] og fór grátandi af velli.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2023/10/18/neymar_med_slitid_krossband/|title=Neymar með slitið krossband|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2023-11-18}}</ref> == Einkalíf == Neymar á mjög náið samband við systur sína Rafaellu Beckran og heiðraði hana með því að húðflúra andlit hennar á handlegginn, en Beckran húðflúraði augu bróður síns á handlegg sinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.independent.co.uk/sport/football/news/neymar-reveals-new-tattoo-of-his-sister-s-face-on-his-arm-10345683.html|title=Neymar reveals new tattoo of his sister's face on his arm|date=2015-06-25|website=The Independent|language=en|access-date=2024-01-01}}</ref> Neymar er [[Kristni|kristinn]] og aðhyllist [[mótmælendatrú]].<ref>{{Cite news|url=https://www.bloomberg.com/news/articles/2014-05-14/neymar-s-religion-helps-ease-burden-amid-concern-of-divisiveness|title=Neymar’s Religion Helps Ease Burden Amid Concern of Divisiveness|date=2014-05-14|work=Bloomberg.com|access-date=2024-01-31|language=en}}</ref><ref name=":3">{{Cite web|url=https://fotbolti.net/news/19-10-2023/neymar-vitnadi-i-bibliuna-hjarta-mannsins-velur-leid-hans-en-drottinn-styrir-skrefum-hans|title=Neymar vitnaði í biblíuna - „Hjarta mannsins velur leið hans en drottinn stýrir skrefum hans“ - Fótbolti.net|website=fotbolti.net|language=is|access-date=2023-12-23}}</ref> Hann hefur endrum og sinnum borið höfuðband með orðunum „''100% Jesús''“ og sagt opinskátt frá trú sinni.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016694598d/neymar-hundrad-prosent-jesus-ad-thakka-myndir|title=Neymar: Hundrað prósent Jesús að þakka {{!}} Myndir - Vísir|last=Jónsson|first=Óskar Ófeigur|date=2016-08-21|website=visir.is|language=is|access-date=2024-01-01}}</ref> Neymar hefur að sögn einnig borgað kirkju sinni tíu prósent af tekjum sínum og hefur nefnt Kaká sem fyrirmynd hans trúarlega.<ref>[https://www.modernghana.com/sports/466431/2/barcelona-neymar-regularly-offers-10-of-his-earnin.html Barcelona : Neymar regularly offers 10% of his earnings to the Church!]</ref> Á hverju ári skipuleggur Neymar góðgerðarleik með brasilíska knattspyrnumanninum [[Anderson Luiz de Carvalho|Nenê]] í heimabæ hans, [[Jundiaí]], í þeim tilgangi að útvega mat fyrir fjölskyldur sem þurfa á að halda.<ref>{{Cite web |url=https://www.lemeilleurdupsg.com/article/nene-defie-neymar |title=Nenê défie Neymar! |access-date=2023-12-23 |archive-date=2023-05-30 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230530082424/https://www.lemeilleurdupsg.com/article/nene-defie-neymar |url-status=dead }}</ref> Auk móðurmáls hans, [[Portúgalska|portúgölsku]], talar Neymar einnig [[Spænska|spænsku]].<ref>{{Citation|title=Neymar Jr - Exclusive Interview|url=https://www.youtube.com/watch?v=IzgPmjR6alg|language=is-IS|access-date=2023-12-23}}</ref> Í júlí 2019 tilkynnti lögreglan að rannsókn á nauðgun gegn Neymar yrði felld niður vegna ófullnægjandi sönnunargagna.<ref>{{Cite news|url=https://www.bbc.com/news/world-latin-america-49160302|title=Neymar rape case dropped over lack of evidence|date=2019-07-30|access-date=2023-12-23|language=en-GB}}</ref> Þann [[2. september]] [[2020]] bárust fréttir um að Neymar ásamt liðsfélögum hans, [[Ángel Di María]] og [[Leandro Paredes]], greindust með [[COVID-19]]. Franska íþróttablaðið ''L'Équipe'' sagði að leikmennirnir þrír höfðu fengið leyfi tímabundið á [[Ibiza]]. Vegna þess þurftu aðrir leikmenn og starfsfólk að fara í COVID-próf sömu viku.<ref>{{Cite web|url=https://talksport.com/football/760688/neymar-two-match-ban-slap-brawl-ligue-1-investigation-alleged-racism-paris-saint-germain-marseille/|title=Neymar given ban as Ligue 1 release full set of sanctions from shocking brawl|last=161385360554578|date=2020-09-16|website=talkSPORT|language=en-gb|access-date=2023-12-23}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.espn.com/soccer/story/_/id/37586645/psg-neymar-tests-positive-covid-19-sources|title=Neymar tests positive for COVID-19 - sources|date=2020-09-02|website=ESPN.com|language=en|access-date=2023-12-23}}</ref> Í leik Paris Saint-Germain og [[Olympique de Marseille|Marseille]] tilkynnti Neymar um að hafa orðið fyr­ir barðinu á [[Kynþáttahatur|kynþátt­aníði]] af hendi [[Álvaro González]] eftir að hafa verið rekinn af velli fyrir að slá hann á hnakkann.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20202011869d/neymar-segist-hafa-verid-kalladur-andskotans-api-|title=Neymar segist hafa verið kallaður „andskotans api“ - Vísir|last=Jónsson|first=Óskar Ófeigur|date=2020-09-14|website=visir.is|language=is|access-date=2023-12-23}}</ref> Í kjölfarið tjáði Neymar sig frekar á [[Samfélagsmiðill|samfélagsmiðlum]] þar sem spænski varnarmaðurinn neitaði því að hafa verið haldinn kynþáttafordómum á meðan leiknum stóð.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/2020-09-15-psg-stydur-neymar-i-rasismaasokun/|title=PSG styður Neymar í rasismaásökun - RÚV.is|website=RÚV|access-date=2023-12-23}}</ref> Þann [[16. september]] var Neymar settur í tveggja leikja bann fyrir hegðun sína.<ref>{{Cite web|url=https://fotbolti.net/news/16-09-2020/fimm-i-leikbann-eftir-slagsmalin-i-paris-kurzawa-faer-thyngstu-refsinguna|title=Fimm í leikbann eftir slagsmálin í París - Kurzawa fær þyngstu refsinguna - Fótbolti.net|website=fotbolti.net|language=is|access-date=2023-12-23}}</ref> Franska deildin hóf einnig rannsókn á meintum kynþáttafordómum Álvaro. Nokkrum dögum fyrir ákvörðun frönsku deildarinnar fullyrti spænska útvarpsstöðin ''Cadena SER'' að hún ætti upptökur af Neymar að beita [[Hiroki Sakai]], leikmann OM, kynþáttaníði.<ref name=":4">{{Cite web|url=https://www.goal.com/en/news/neymar-defended-by-marseilles-sakai-over-racism-claim/1gmm44hy0nq1a10twwg7wnniik|title=Marseille's Sakai denies Neymar made racist remark {{!}} Goal.com|date=2020-10-02|website=www.goal.com|language=en|access-date=2023-12-23}}</ref> Þann [[30. september]] ákvað franska deildin að bæði Álvaro og Neymar yrðu ekki settir í bann þar sem sönnun fyrir hegðun þeirra væri ófullnægjandi. Daginn eftir ákvörðunina neitaði Sakai á samfélagsmiðlum að Neymar hefði beitt sig kynþáttaníði.<ref name=":4" /> Neymar kaus [[Jair Bolsonaro]], þáverandi forseta Brasilíu, í brasilísku þingkosningunum árið 2022.<ref>[https://www.reuters.com/world/americas/brazilian-soccer-star-neymar-backs-bolsonaro-ahead-sunday-vote-2022-09-29/ Brazilian soccer star Neymar backs Bolsonaro ahead of Sunday vote]</ref> == Titlar og verðlaun == ===Santos=== * Brasilíska bikarkeppnin: 2010 * Sao Paulo-keppnin: 2010, 2011, 2012 * Suður-Ameríkukeppni meistaraliða: 2011 * Suður-Ameríkukeppni bikarhafa: 2012 ===Barcelona=== * Spænska úrvalsdeildin: 2014–15, 2015–16 * Spænski konungsbikarinn: 2014–15, 2015–16, 2016–17 * Spænski ofurbikarinn: 2013 * Meistaradeildin: 2014–15 * HM félagsliða: 2015 ===Paris Saint-Germain=== * Franska úrvalsdeildin: 2017–18, 2018–19, 2019–20, 2021–22, 2022–23 * Franski bikarinn: 2017–18, 2019–20, 2020–21; öðru sæti: 2018–19 * Franski deildabikarinn: 2017–18, 2019–20 * Franski ofurbikarinn: 2018, 2020, 2022 * Meistaradeildin: öðru sæti: 2019–20 ===Landslið Brasilíu=== * Sambandsbikar FIFA: 2013 * Öðru sæti í Suður-Ameríkukeppni karla: [[Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2021|2021]] == Tilvísanir == {{reflist}} [[Flokkur:Brasilískir knattspyrnumenn|Neymar]] {{fe|1992|Neymar}} bq3k9ztvd60cx1nmia55wwt36hnhktu Ursula von der Leyen 0 124745 1920946 1871328 2025-06-20T13:47:42Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5 1920946 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Ursula von der Leyen | mynd = Ursula von der Leyen 2024.jpg | myndatexti1 = {{small|Ursula von der Leyen árið 2024.}} | titill= Forseti [[Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins|framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins]] | stjórnartíð_start = [[1. desember]] [[2019]] | vara_forseti = [[Frans Timmermans]]<br>[[Maroš Šefčovič]] | forveri = [[Jean-Claude Juncker]] | titill2= Varnarmálaráðherra Þýskalands | stjórnartíð_start2 = [[17. desember]] [[2013]] | stjórnartíð_end2 = [[17. júlí]] [[2019]] | kanslari2 = [[Angela Merkel]] | forveri2 = [[Thomas de Maizière]] | eftirmaður2 = [[Annegret Kramp-Karrenbauer]] | titill3= Vinnu- og félagsmálaráðherra Þýskalands | stjórnartíð_start3 = [[30. nóvember]] [[2009]] | stjórnartíð_end3 = [[17. desember]] [[2013]] | kanslari3 = [[Angela Merkel]] | forveri3 = [[Franz Josef Jung]] | eftirmaður3 = [[Andrea Nahles]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1958|10|8}} | fæðingarstaður = [[Ixelles]], [[Belgía|Belgíu]] | dánardagur = | dánarstaður = | þjóderni = [[Þýskaland|Þýsk]] | maki = Heiko von der Leyen | stjórnmálaflokkur = [[Kristilegi demókrataflokkurinn (Þýskalandi)|Kristilegi demókrataflokkurinn]]<br>[[Evrópski þjóðarflokkurinn]] | börn = 7 | bústaður = | atvinna = | háskóli = [[Georg-August-háskólinn í Göttingen]]<br>[[Háskólinn í Münster]]<br>[[London School of Economics|Hagfræði- og stjórnmálafræðiháskólinn í London]]<br>[[Læknisfræðiskólinn í Hannover]] | starf = | trúarbrögð = |undirskrift = Ursula von der Leyen signature.svg }} '''Ursula Gertrud von der Leyen''' (fædd [[8. október]] [[1958]]) er [[þýskaland|þýskur]] [[stjórnmálamaður]] og núverandi forseti [[Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins|framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins]]. Hún var áður varnarmálaráðherra og vinnu- og félagsmálaráðherra Þýskalands. Þann 2. júlí árið 2019 útnefndi [[Evrópska ráðið|leiðtogaráð Evrópusambandsins]] Ursulu von der Leyen í embætti forseta [[Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins|framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins]].<ref>{{Vefheimild|titill=Lag­ar­de yfir Evr­ópska seðlabank­ann|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/07/02/lagarde_yfir_evropska_sedlabankann/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuður=2. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=2. júlí}}</ref> [[Evrópuþingið]] staðfesti útnefningu hennar með naumum atkvæðamun þann 16. júlí sama ár. Von der Leyen tók við af [[Jean-Claude Juncker]] í embættinu þann 1. desember sama ár og varð fyrsta konan til að gegna því. Útnefning hennar í embættið var nokkuð umdeild þar sem von der Leyen hafði ekki verið oddviti neins [[Evrópuflokkur|Evrópuflokks]] í [[Evrópuþingskosningar 2019|Evrópuþingkosningunum 2019]] og leiðtogaráðið sniðgekk oddvita tveggja stærstu flokkabandalaganna með útnefningu hennar.<ref>{{Vefheimild|titill=Til­nefn­ing Von der Leyen staðfest|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/07/16/tilnefning_von_der_leyen_stadfest/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2019|mánuður=16. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=16. júlí}}</ref> Von der Leyen var endurkjörin til annars fimm ára kjörtímabils sem forseti framkvæmdastjórnarinnar eftir [[Evrópuþingskosningar 2024|Evrópuþingskosningar árið 2024]].<ref>{{Vefheimild|titill=Ursula Von der Leyen endurkjörin|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-07-18-ursula-von-der-leyen-endurkjorin-417941|útgefandi=[[RÚV]]|dags=18. júlí 2024|skoðað=29. júlí 2024|höfundur=Grétar Þór Sigurðsson}}</ref> == Æviágrip == Ursula von der Leyen fæddist í [[Ixelles]] í [[Belgía|Belgíu]] og er dóttir [[Ernst Albrecht|Ernsts Albrecht]], stjórnmálamanns úr [[Kristilegi demókrataflokkurinn (Þýskalandi)|Kristilega demókrataflokknum]]. Fjölskyldan bjó í [[Brussel]] til ársins 1970 á meðan Ernst vann fyrir [[framkvæmdastjórn Evrópusambandsins]].<ref name=":0">{{Vefheimild|titill=Porträt Ursula von der Leyen: Merkels Trumpf|url=https://taz.de/!5603914/|tidning=Die Tageszeitung: taz|ár=2019|mánuður=2. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=28. júlí|issn=0931-9085|tungumál=þýska|höfundur=Anja Maier}}</ref><ref name=":1">{{Vefheimild|titill=Von der Leyen im Porträt: Neue Marschrichtung Brüssel?|url=https://www.tagesschau.de/inland/von-der-leyen-portraet-103.html|útgefandi=tagesschau.de|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=28. júlí|tungumál=þýska}}</ref> Hún nam ásamt systkinum sínum við Evrópuskólann í Brussel.<ref name=":0" /> Eftir heimkomuna til Þýskalands var faðir hennar í mörg ár forsætisráðherra þýska sambandsríkisins [[Neðra-Saxland]]s. === Eftir stúdentspróf === Eftir að hafa tekið stúdentspróf nam von der Leyen [[þjóðhagfræði]] við [[Georg-August-háskólinn í Göttingen|Georg-August-háskólann í Göttingen]], [[London School of Economics|Hagfræði- og stjórnmálafræðiháskólann í London]] og [[Háskólinn í Münster|Háskólann í Münster]] á árunum 1977–1980 en útskrifaðist ekki með gráðu.<ref name=dasist>{{Vefheimild|titill=Porträt: Das ist Ursula von der Leyen|url=https://rp-online.de/politik/deutschland/ursula-von-der-leyen-verteidigungsministerin-und-siebenfache-mutter_bid-8743365|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=28. júlí|tungumál=þýska|útgefandi=RP ONLINE}}</ref> Eftir þjóðhagfræðinámið gekk hún í Læknisfræðiháskólann í Hannover og útskrifaðist með læknispróf árið 1987.<ref name=dasist/> Í læknisfræðiskólanum kynntist hún lækninum Heiko von der Leyen, sem hún giftist árið 1986. Hjónin eiga í dag sjö börn.<ref>{{Vefheimild|titill=Ursula von der Leyen - Starporträt, News, Bilder|url=https://www.gala.de/stars/starportraets/ursula-von-der-leyen-20540344.html|útgefandi=GALA|ár=2017|mánuður=15. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=28. júlí|tungumál=þýska}}</ref> Frá 1992 til 1996 bjó fjölskyldan í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].<ref name=dasist/> Frá 1996 til 2001 vann hún sem rannsakandi við Læknisfræðiskólann í Hannover.<ref name=dasist/> === Stjórnmálaferill === Árið 2003 var von der Leyen útnefnd í embætti félagsmálaráðherra [[Neðra-Saxland]]s í héraðsstjórn [[Christian Wulff|Christians Wulff]], þrátt fyrir að eiga þá enga fyrri reynslu í stjórnmálum. Árið 2005 varð hún fjölskyldumálaráðherra í fyrstu ríkisstjórn [[Angela Merkel|Angelu Merkel]]. Hún varð síðar vinnumarkaðsráðherra og varnarmálaráðherra Þýskalands frá árinu 2013. Hún hafði setið í miðstjórn [[Kristilegi demókrataflokkurinn (Þýskalandi)|Kristilega demókrataflokksins]] frá árinu 2004.<ref name=":2">{{Vefheimild|titill=Porträt Von Ursula Von Der Leyen: Künftige Kommissionschefin ein echtes Kind Europas|url=https://www.nwzonline.de/politik/bruessel-berlin-portraet-von-ursula-von-der-leyen-kuenftige-kommissionschefin-ein-echtes-kind-europas_a_50,5,764950856.html|ár=2019|mánuður=4. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=28. júlí|tungumál=þýska|útgefandi=Nordwest-Zeitung}}</ref> Gagnrýnendur von der Meyen hafa gjarnan haldið því fram að hún eigi þennan skjóta frama sinn fyrst og fremst föður sínum, sem var áhrifamaður innan Kristilega demókrataflokksins, að þakka. Þá hefur gjarnan verið bent á að Christian Wulff sé fjölskylduvinur Albrecht-fjölskyldunnar og að það kunni að hafa haft áhrif á ákvörðun hans um að útnefna von der Leyen í embætti félagsmálaráðherra í Neðra-Saxlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Röslein, Röslein, Röslein schwarz – warum von der Leyen eine Katastrophe für Europa wäre|url=https://www.nachdenkseiten.de/?p=52955|útgefandi=NachDenkSeiten - Die kritische Website|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=28. júlí|tungumál=þýska}}</ref> Ævisöguritarar von der Leyen, Elisabeth Niejahr og Peter Dausend, hafa aftur á móti bent á að hún hafi verið í senn íhaldssöm og nútímaleg, öguð og sveigjanleg og bæði veraldarvön og kunn heimaslóðum sínum í Neðra-Saxlandi.<ref name=":2" /> Sem fjölskyldumálaráðherra í stjórn Merkels sá von der Leyen um umbætur á þýska foreldrastyrkjakerfinu, sem hafa frá árinu 2007 náð yfir tvo svokallaða „pabbamánuði“. Árið 2009 hlaut von der Leyen uppnefnið „Zensursula“ (sem samsett er úr fornafni hennar og orðinu „zensur“, sem merkir [[ritskoðun]]) eftir að hún mælti með því að netþjónustur ættu að loka á vefsíður sem innihéldu [[barnaklám]].<ref>''Focus'' Online: [http://www.focus.de/digital/internet/kinderpornografie-der-traum-von-der-internetsperrung_aid_376961.html Kinderpornografie: Der Traum von der Internetsperrung] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20171002142107/http://www.focus.de/digital/internet/kinderpornografie-der-traum-von-der-internetsperrung_aid_376961.html |date=2017-10-02 }} (þýska)</ref><ref>''[[Der Spiegel]]'' Online: [http://www.spiegel.de/politik/deutschland/0,1518,628384,00.html "Zensursula" geht in die Offensive] (þýska)</ref> Árið 2013 varð von der Leyen fyrsta konan til að gegna embætti varnarmálaráðherra Þýskalands. Í því embætti reyndi hún að vinna bug á fjármagnsskorti [[Þýski herinn|þýska hersins]] en samkvæmt varnarmálafulltrúa þýska þingsins úr [[Jafnaðarmannaflokkurinn (Þýskaland)|Jafnaðarmannaflokknum]], Hans-Peter Bartels, hefur það ekki tekist. Þingmaðurinn Alexander Müller úr [[Frjálsi demókrataflokkurinn|Frjálsa demókrataflokknum]] hefur sakað hana um að útnefna vini sína í ýmis ráðgjafarembætti.<ref name=":1" /> === Doktorsritgerð === Árið 1990 skilaði von der Leyen inn doktorsritgerð sinni undir titlinum ''C-reaktives Protein als diagnostischer Parameter zur Erfassung eines Amnioninfektionssyndroms bei vorzeitigem Blasensprung und therapeutischem Entspannungsbad in der Geburtsvorbereitung''. Löngu síðar varð doktorsritgerð hennar að deilumáli í Þýskalandi þegar vefsíðan „VroniPlag“ tók saman 27 atriði í ritgerðinni þar sem von der Leyen hafði vitnað í eldri ritverk án þess að vísa til heimilda. Læknisfræðiskólinn í Hannover tók mál von der Leyen til rannsóknar og komst að þeirri niðurstöðu að ýmsir vankantar væru á ritgerð hennar en að hún yrði þó ekki svipt doktorsgráðu sinni þar sem hún hefði ekki vísvitandi reynt að villa um fyrir neinum.<ref>{{Vefheimild|titill=Plagiatsaffäre: Von der Leyen darf Doktortitel behalten|url=https://www.zeit.de/politik/deutschland/2016-03/ursula-von-der-leyen-doktortitel-plagiat|útgefandi=Die Zeit|ár=2016|mánuður=9. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=28. júlí|tungumál=þýska}}</ref> === Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins === Í byrjun júlí árið 2019 útnefndi [[Evrópska ráðið|leiðtogaráð Evrópusambandsins]] von der Leyen í embætti forseta [[Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins|framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins]]. Von der Leyen var útnefnd til málamiðlinar þar sem leiðtogar aðildarríkja ESB gátu hvorki komið sér saman um að útnefna [[Manfred Weber]], oddvita [[Evrópski þjóðarflokkurinn|Evrópska þjóðarflokksins]] í Evrópuþingskosningunum 2019, né [[Frans Timmermans]], oddvita [[Flokkur evrópskra sósíalista|Flokks evrópskra sósíalista]]. Útnefning von der Leyen kom því flestum í opna skjöldu.<ref>{{Vefheimild|titill=Ursula von der Leyen: EU-Gipfel nominiert Ministerin als Kommissionschefin|url=https://www.welt.de/politik/ausland/article196268009/Ursula-von-der-Leyen-EU-Gipfel-nominiert-Ministerin-als-Kommissionschefin.html|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=28. júlí|tungumál=þýska|útgefandi=WELT}}</ref> Í Þýskalandi leiddi útnefning hennar til deilna innan stjórnarsamstarfs Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna. Hinir síðarnefndu gagnrýndu fyrirkomulagið þar sem von der Leyen hafði ekki verið oddviti í Evrópuþingskosningunum.<ref>{{Vefheimild|titill=Personalie von der Leyen: Und wieder quält sich die Koalition|url=https://www.spiegel.de/politik/deutschland/ursula-von-der-leyen-nominierung-als-eu-kommissionschefin-belastet-grosse-koalition-a-1275574.html|útgefandi=Spiegel Online|ár=2019|mánuður=3. júlí|höfundur=Christian Teevs}}</ref> Ósættið leiddi til þess að Angela Merkel kanslari sat hjá í atkvæðagreiðslu um útnefningu von der Leyen til að forðast að styggja samstarfsflokk sinn frekar. Samkvæmt könnun sem fyrirtækið Forsa gerði í júlí árið 2019 styður aðeins þriðjungur Þjóðverja að von der Leyen verði forseti framkvæmdastjórnarinnar. Aðeins um helmingur aðspurðra taldi að hún hefði réttu eiginleikana til að sinna embættinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Umfrage: Ein Drittel der Deutschen will von der Leyen an der Spitze der EU-Kommission|url=https://www.welt.de/politik/deutschland/article196304617/Umfrage-Ein-Drittel-der-Deutschen-will-von-der-Leyen-an-der-Spitze-der-EU-Kommission.html|ár=2019|mánuður=3. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=28. júlí|tungumál=þýska|útgefandi=WELT}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> == Tenglar == * http://www.ursula-von-der-leyen.de/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110221080708/http://www.ursula-von-der-leyen.de/ |date=2011-02-21 }} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=Varnarmálaráðherra Þýskalands| frá=[[17. desember]] [[2013]]| til=[[17. júlí]] [[2019]]| fyrir=[[Thomas de Maizière]]| eftir=[[Annegret Kramp-Karrenbauer]]| }} {{Erfðatafla| titill=Forseti [[Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins|framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins]]| frá=[[1. desember]] [[2019]]| til=| fyrir=[[Jean-Claude Juncker]]| eftir=Enn í embætti| }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Leyen, Ursula von der}} [[Flokkur:Forsetar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins]] [[Flokkur:Varnarmálaráðherrar Þýskalands]] [[Flokkur:Þýskir læknar]] {{fe|1958|Leyen, Ursula von der}} nqkv4r986l12syym89x0s193fj8nzvo Reza Kianian 0 125309 1920984 1779987 2025-06-21T01:28:48Z TKSnaevarr 53243 1920984 wikitext text/x-wiki '''Reza Kianian'''( رضا کیانیان) (f [[17. febrúar]] [[1951]] í [[Mashhad]]) er [[íran]]skur leikari, málari, skúlptúristi, leikmyndahönnuður og handritahöfundur.<ref>{{cite web |url=http://www.imvbox.com/cast/iranian/reza-kianian |title=Geymd eintak |access-date=2014-10-20 |archive-date=2014-10-26 |archive-url=https://web.archive.org/web/20141026030848/http://www.imvbox.com/cast/iranian/reza-kianian |url-status=dead }}</ref> == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> ==Tenglar== * {{imdb nafn|1541}} {{stubbur|æviágrip|leikari}} {{fe|1951|Kianian, Reza}} {{DEFAULTSORT:Kianian, Reza }} [[Flokkur:Íranskir leikarar]] 9g1tq5frr95qy7cega7wlvjie1uqzhh Forseti Írans 0 134907 1920987 1920905 2025-06-21T02:32:47Z TKSnaevarr 53243 /* Listi yfir forseta Írans */ 1920987 wikitext text/x-wiki {{Infobox official post | post = Forseti | body = Íslamska lýðveldisins Írans | native_name = {{nobold|{{lang|fa|رئیس جمهوری اسلامی ایران}}}} | insignia = Office of the President of the Islamic Republic of Iran Seal.svg | insigniasize = | insigniacaption = Innsigli embættis forseta Írans | insigniaalt = | flagsize = | flagalt = | flagborder = | flagcaption = | image = Masoud Pezeshkian in 2025 (cropped).jpg | imagesize = | alt = | imagecaption = | incumbent = [[Masoud Pezeshkian]] | acting = | incumbentsince = 28. júlí 2024 | department = Embætti forseta | type = [[Ríkisstjórnarleiðtogi]] | status = | abbreviation = | member_of = {{ubl|Ríkisstjórnar Írans|Æðstaráðs menningarbyltingarinnar|Ráðgjafarráðs|Þjóðaröryggisráðs|Æðstaráðs netheimsins}} | reports_to = | residence = [[Sa'dabad-höll]] | seat = [[Pasteur-stræti]], [[Teheran]] | nominator = | appointer = Kjósendum í beinum kosningum | appointer_qualified = | termlength = 4 ár, allt að tvö kjörtímabil í röð | termlength_qualified = | constituting_instrument = | precursor = | formation = {{start date and age|1980|2|4|df=y}} | first = [[Abolhassan Banisadr]] | last = | abolished = | superseded_by = | succession = | unofficial_names = | deputy = Fyrsti varaforseti Írans | salary = 538.592400[[Íranskt ríal|﷼]] á ári (2019)<ref>{{cite web |url=http://www.mashreghnews.ir/fa/news/577060/%D8%AD%D9%82%D9%88%D9%82-%D8%B1%D8%A6%DB%8C%D8%B3-%D8%AC%D9%85%D9%87%D9%88%D8%B1-%D9%88-%D9%86%D9%85%D8%A7%DB%8C%D9%86%D8%AF%DA%AF%D8%A7%D9%86-%DA%86%D9%82%D8%AF%D8%B1-%D8%A7%D8%B3%D8%AA |title=حقوق رئیس جمهور و نمایندگان چقدر است؟ |publisher=Mashreghnews.ir |date=2019-06-29 |access-date=2019-07-09 |archive-date=2017-02-15 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170215181154/http://www.mashreghnews.ir/fa/news/577060/%D8%AD%D9%82%D9%88%D9%82-%D8%B1%D8%A6%DB%8C%D8%B3-%D8%AC%D9%85%D9%87%D9%88%D8%B1-%D9%88-%D9%86%D9%85%D8%A7%DB%8C%D9%86%D8%AF%DA%AF%D8%A7%D9%86-%DA%86%D9%82%D8%AF%D8%B1-%D8%A7%D8%B3%D8%AA |url-status=live }}</ref> | website = {{URL|www.president.ir}} | footnotes = }} '''Forseti Írans''' er [[stjórnarleiðtogi]] [[Íran]]s. Hann er hæst setti stjórnmálamaður landsins sem er kjörinn í almennum kosningum en heyrir undir [[æðsti leiðtogi Írans|æðsta leiðtoga Írans]] sem er [[þjóðhöfðingi]] landsins. Forsetinn er yfirmaður [[framkvæmdavald]]sins og hefur vald til að gera samninga við erlend ríki, sjá um fjármál ríkisins og ráðningar, og skipa ráðherra háð samþykki [[Íransþing]]s. Æðsti leiðtoginn hefur samt bein áhrif á utanríkisstefnu, herinn og kjarnorkuáætlun landsins. Forsetinn er kosinn til fjögurra ára í senn og má ekki sitja lengur samfellt en tvö kjörtímabil. Núverandi forseti er [[Masoud Pezeshkian]] sem tók við embætti árið 2024. ==Listi yfir forseta Írans== {| class="wikitable" !Nafn!!Mynd!!Kjörtímabil!!Fæðingardagur |- |[[Abolhassan Banisadr]] |[[File:Abol-Hassan Banisadr photo.jpg|50px]] |1980&ndash;1981 |22. mars 1933 |- |[[Mohammad-Ali Rajai]] |[[File:Mohammad-Ali Rajai.jpg|50px]] |1981 |15. júní 1933 |- |[[Ali Khamenei]] |[[File:Jumu'ah pray Ali Kamenei as Jumu'ah Imam.jpg|50px]] |1981&ndash;1989 |17. júlí 1939 |- |[[Akbar Hashemi Rafsanjani]] |[[File:Akbar Hashemi Rafsanjani Portrait (2) (cropped).jpg|50px]] |1989&ndash;1997 |25. ágúst 1934 |- |[[Mohammad Khatami]] |[[File:Khatami Cropped 2001 2.jpg|50px]] |1997&ndash;2005 |29. september 1943 |- |[[Mahmoud Ahmadinejad]] |[[File:Mahmoud Ahmadinejad Cropped.jpg|50px]] |2005&ndash;2013 |28. október 1956 |- |[[Hassan Rouhani]] |[[File:Hassan_Rouhani.jpg|50px]] |2013&ndash;2021 |12. nóvember 1948 |- |[[Ebrahim Raisi]] |[[File:Raisi in 2021-02 (cropped).jpg|50px]] |2021&ndash;2024 |14. desember 1960 |- |[[Mohammad Mokhber]]<br>{{small|(starfandi)}} |[[File:MMokhber.png|50px]] |2024 |26. júní 1955 |- |[[Masoud Pezeshkian]] |[[File:Masoud Pezeshkian, 2024-6-12 (cropped).jpg|50px]] |2024&ndash; |29. september 1954 |} ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:Forsetar Írans| ]] {{s|1980}} g19laae0c9eoib5wv0oyqwaon457w27 Josip Broz Tito 0 139401 1920990 1918037 2025-06-21T02:37:52Z TKSnaevarr 53243 1920990 wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Josip Broz Tito | nafn_á_frummáli = {{nobold|Јосип Броз Тито}} | mynd = Josip Broz Tito uniform portrait.jpg | myndatexti1 = Tito árið 1961. | titill= Forseti Júgóslavíu | stjórnartíð_start = [[14. janúar]] [[1953]] | stjórnartíð_end = [[4. maí]] [[1980]] | forsætisráðherra = {{Collapsible list|title = Listi|1=Hann sjálfur (1953–1963)<br />[[Petar Stambolić]] (1963–1967)<br />[[Mika Špiljak]] (1967–1969)<br />[[Mitja Ribičič]] (1969–1971)<br />[[Džemal Bijedić]] (1971–1977)<br />[[Veselin Đuranović]] (1977–1980)}} | vara_forseti= {{Collapsible list|title = Listi|1=[[Aleksandar Ranković]] (1963–1966)<br />[[Koča Popović]] (1966–1967)<br />[[Krste Crvenkovski]] (1971–1972)<br />[[Ratomir Dugonjić]] (1972–1973)<br />[[Mitja Ribičič]] (1973–1974)<br />[[Petar Stambolić]] (1974–1975)<br />[[Vladimir Bakarić]] (1975–1976)<br />[[Vidoje Žarković]] (1976–1977)<br />[[Stevan Doronjski]] (1977–1978)<br />[[Fadil Hoxha]] (1978–1979)<br />[[Lazar Koliševski]] (1979–1980)}} | forveri = [[Ivan Ribar]] {{small|(sem forseti forsætisnefndar alþýðuráðs Júgóslavíu)}} | eftirmaður = [[Lazar Koliševski]] {{small|(sem forseti forsetaráðs)}} | titill2 = Forsætisráðherra Júgóslavíu | stjórnartíð_start2 = [[2. nóvember]] [[1944]] | stjórnartíð_end2 = [[29. júní]] [[1963]] | forseti2 = [[Ivan Ribar]]<br>''Hann sjálfur'' (frá 1953) | forveri2 = [[Ivan Šubašić]] | eftirmaður2 = [[Petar Stambolić]] | fæddur = [[7. maí]] [[1892]] | fæðingarstaður = [[Kumrovec]], [[Konungsríkið Króatía-Slavonía|Króatíu-Slavoníu]], [[Austurríki-Ungverjaland|austurrísk-ungverska keisaradæminu]] | dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1980|5|4|1892|5|7}} | dánarstaður = [[Ljubljana]], [[Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía|Júgóslavíu]] | stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistasamband Júgóslavíu]] | starf = Herforingi, byltingarmaður, stjórnmálamaður | maki = Pelagija Broz (1920–1939), skilin<br>Herta Haas (1940–1943)<br>Jovanka Broz (1952–1980) | börn = Zlatica Broz, Hinko Broz, Žarko Leon Broz, Aleksandar Broz |undirskrift = Tito signature.svg }} '''Josip Broz Tito''' ([[kýrillískt stafróf]]: Јосип Броз Тито), fæddur undir nafninu '''Josip Broz''' ([[7. maí]] [[1892]] – [[4. maí]] [[1980]]) var [[Júgóslavía|júgóslavneskur]] [[Kommúnismi|kommúnisti]], byltingarmaður og stjórnmálamaður sem var helsti pólitíski leiðtogi Júgóslavíu frá árinu 1943 til dauðadags árið 1980.<ref name=britannica>{{cite web|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/597295/Josip-Broz-Tito|title=Josip Broz Tito|publisher=Encyclopædia Britannica Online|accessdate=27 April 2010}}</ref> Í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]] var Tito leiðtogi [[Andspyrnuhreyfingin í Júgóslavíu|júgóslavnesku andspyrnuhreyfingarinnar]], sem oft var talin farsælasta andspyrnuhreyfing í hernumdu landi á stríðsárunum.<ref name="JJR2013_OxfordPress">{{cite book|author=Rhodri Jeffreys-Jones|title=In Spies We Trust: The Story of Western Intelligence|url=https://books.google.com/books?id=3gK7e8LpXvcC&pg=PA87|date=13 June 2013|publisher=OUP Oxford|page=87}}</ref> Eftir stríð varð hann forsætisráðherra og síðan forseti [[Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía|Sósíalíska sambandslýðveldisins Júgóslavíu]]. Á valdatíma sínum var Tito oft gagnrýndur fyrir gerræðislega stjórnarhætti<ref name=Andjelic>{{cite book|last=Andjelic|first=Neven|title=Bosnia-Herzegovina: The End of a Legacy|publisher=Frank Cass|year=2003|page=36}}</ref> og fyrir bælingu á pólitísku andófi en sumir sagnfræðingar líta engu að síður á hann sem „velviljaðan einræðisherra“.<ref>{{cite book|last1=Shapiro|first1=Susan|last2=Shapiro|first2=Ronald|title=The Curtain Rises: Oral Histories of the Fall of Communism in Eastern Europe|publisher=McFarland|year=2004|url=https://books.google.com/books?id=oCqWFQ1WKlkC&pg=PA180|ref=Shapiro_2004}}</ref> Hann var vinsæll leiðtogi bæði í Júgóslavíu og erlendis á sínum tíma.<ref>Melissa Katherine Bokovoy, Jill A. Irvine, Carol S. Lilly, ''State-society relations in Yugoslavia, 1945–1992''; Palgrave Macmillan, 1997 bls. 36.</ref> Innanlands var litið á Tito sem sameiningartákn<ref>Martha L. Cottam, Beth Dietz-Uhler, Elena Mastors, Thomas Preston, ''Introduction to political psychology'', Psychology Press, 2009 bls. 243</ref> og hann rak innanríkisstefnu sem miðaði að því að viðhalda friðsamlegri sambúð ríkjanna innan júgóslavneska ríkjasambandsins. Tito vakti einnig athygli á alþjóðasviði sem helsti foringi [[Samtök hlutlausra ríkja|Samtaka hlutlausra ríkja]] ásamt [[Jawaharlal Nehru]] frá Indlandi, [[Gamal Abdel Nasser]] frá Egyptalandi og [[Sukarno]] frá Indónesíu.<ref name="nonaligned-chief">Peter Willetts, ''The non-aligned movement: the origins of a Third World alliance'' (1978) bls. xiv</ref> Túlkun Titos á kommúnisma er kennd við hann og nefnist [[títóismi]]. ==Æviágrip== Josip Broz fæddist í þorpinu Kumrovec í [[Króatía|Króatíu]] og var sonur króatísks föður og [[Slóvenía|slóvenskrar]] móður. Hann var kvaddur í [[Austurríki-Ungverjaland|austurrísk-ungverska]] herinn og gegndi enn herþjónustu þegar [[fyrri heimsstyrjöldin]] braust út árið 1914. Árið 1915 var Josip Broz yfirliðþjálfi 90 króatískra fótgönguliða sem börðust á móti rússneska hernum í [[Karpatafjöll]]um. Hann særðist og var tekinn til fanga af rússneskum hermönnum og dvaldi í rúmt ár sem stríðsfangi í búðum nærri [[Kazan]].<ref name=samvinnan>{{Tímarit.is|4292050|Menn sem settu svip á öldina: Jósef Broz Tító|blað=[[Samvinnan]]|útgáfudagsetning=1. febrúar 1969|blaðsíða=12–18}}</ref> Broz var sleppt úr haldi ásamt fleiri stríðsföngum eftir [[Febrúarbyltingin|febrúarbyltinguna]] í [[Petrograd]] árið 1917. Hann tók þátt í [[októberbyltingin|októberbyltingunni]] og gekk síðar til liðs við varðsveit rauðliða í [[Omsk]].<ref name=samvinnan/> Þegar Broz sneri heim var búið að stofna [[Konungsríkið Júgóslavía|sjálfstætt konungsríki]] í Júgóslavíu. Hann gekk óðara til liðs við neðanjarðarhreyfingu kommúnista þar í landi en var tekinn höndum og dæmdur í fimm ára fangelsi árið 1930. Eftir lausnina úr fangelsi flúði hann til [[Austurríki]]s og gerðist starfsmaður júgóslavneska kommúnistaflokksins, sem hafði verið bannaður í heimalandinu.<ref>{{Tímarit.is|1526396|Josip Broz Tító: Kommúnistaforingi – þjóðhetja – stjórnmálaskörungur –1892–1980|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=6. maí 1980|blaðsíða=18–19}}</ref> Josip Broz Tito var fulltrúi á 7. heimsþingi [[Komintern]] og kenndi við tvo flokksskóla kommúnista í Moskvu, [[Vesturskólinn|Vesturskólann]] og [[Lenínskólinn|Lenínskólann]].<ref>{{Tímarit.is|4103999|Tító látinn|blað=[[Réttur]]|útgáfudagsetning=1. apríl 1980|blaðsíða=72–83|höfundur=[[Einar Olgeirsson]]}}</ref> Hann var aðalritari (síðar formaður) Kommúnistasambands Júgóslavíu (1939–80) og átti síðar eftir að leiða skæruhernað júgóslavneskra andspyrnumanna gegn hernámi [[Nasismi|nasista]] (1941–45).<ref>{{cite book |title=The J Curve: A New Way to Understand Why Nations Rise and Fall|last=Bremmer|first=Ian|year=2007|publisher=Simon & Schuster|page=175}}</ref> Eftir að stríðinu lauk varð Tito forsætisráðherra Júgóslavíu (1944–63), síðan forseti (síðar forseti til lífstíðar) (1953–80) [[Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía|sósíalíska sambandslýðveldisins Júgóslavíu]]. Frá árinu 1943 til dauðadags var hann [[marskálkur]] Júgóslavíu og æðsti yfirmaður [[Júgóslavíuher|júgóslavneska hersins]]. Í [[Kalda stríðið|kalda stríðinu]] var Tito virtur beggja megin við [[Járntjaldið]] og hlaut 98 erlend heiðursverðlaun, þar á meðal í Frakklandi og Bretlandi. Tito var helsti hönnuður síðara júgóslavneska ríkisins, sósíalísks ríkjasambands sem entist frá árinu 1942 til ársins 1992. Þrátt fyrir að vera einn stofnenda [[Kominform]]sins, alþjóðasambands kommúnistaflokka, varð Tito fyrsti meðlimur þess sem óhlýðnaðist yfirráðum [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og sá eini sem tókst að segja sig úr Kominforminu og reka áfram eigin túlkun á sósíalisma. Tito studdi sjálfstæðar brautir til sósíalisma (sem stundum voru kallaðar „þjóðerniskommúnismi“). Árið 1951 innleiddi hann sjálfsstjórnarkerfi verkamanna sem skar Júgóslavíu mjög úr hópi annarra sósíalískra ríkja. Eftir að hafa innleitt kerfi byggt á markaðssósíalisma óx hagkerfi Júgóslavíu á sjötta og sjöunda áratugnum en skrapp aftur saman á þeim áttunda. Í innanríkismálum beitti Tito sér fyrir bælingu á [[Þjóðernishyggja|þjóðerniskennd]] stakra ríkja innan Júgóslavíu og ræktun „bræðralags og sameiningar“ á milli þeirra. Eftir að Tito lést árið 1980 óx ágreiningur milli júgóslavnesku lýðveldanna á árunum 1991–92 og [[Upplausn Júgóslavíu|ríkið leystist upp]] í hrinu styrjalda og óeirðar sem entist út áratuginn og hefur enn áhrif á mörg fyrrverandi júgóslavnesk lýðveldi. == Tenglar == * [http://www.marxists.org/archive/tito/index.htm Ritsafn Títós] á Marxists.org ==Tilvísanir== <references/> {{Commonscat|Josip Broz Tito}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál|saga}} {{DEFAULTSORT:Tito, Josip Broz}} {{fd|1892|1980}} [[Flokkur:Aðalritarar Samtaka hlutlausra ríkja]] [[Flokkur:Forsetar sósíalíska sambandslýðveldisins Júgóslavíu]] [[Flokkur:Júgóslavneskir andspyrnumenn]] [[Flokkur:Kommúnistaleiðtogar]] [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] [[Flokkur:Stjórnmálaleiðtogar í seinni heimsstyrjöldinni]] rpa7i10nzvp160v8ld3ve6fsaraletu Edgar Rice Burroughs 0 139579 1920997 1686977 2025-06-21T11:19:23Z 31.209.245.114 1920997 wikitext text/x-wiki [[Mynd:E-R-Burroughs.jpg|thumb|right|Edgar Rice Burroughs]] '''Edgar Rice Burroughs''' ([[1. september]], [[1875]] – [[19. mars]], [[1950]]) var bandarískur rithöfundur sem er þekktastur fyrir bækur sínar um frumskógarhetjuna [[Tarzan]] og ævintýri geimfarans John Carter. Hann skrifaði mikinn fjölda skáldsagna af ýmsu tagi. Fyrstu sögur hans komu út sem framhaldssögur í tímaritum á borð við ''[[The All-Story]]'' og ''[[The Argosy]]''. Árið 1923 stofnaði hann sitt eigið útgáfufyrirtæki.  == Helstu verk == === Barsoom-bækurnar === * ''A Princess of Mars'' (1912) - ísl. þýð. ''Prinsessan á Mars'' (1946) * ''The Gods of Mars'' (1914) * ''The Warlord of Mars'' (1918) - ísl. þýð. ''Stríðsherrann á Mars'' (1947) * ''Thuvia, Maid of Mars'' (1920) * ''The Chessmen of Mars'' (1922) * ''The Master Mind of Mars'' (1928) * ''A Fighting Man of Mars'' (1931) * ''Swords of Mars'' (1936) * ''Synthetic Men of Mars'' (1940) * ''Llana of Gathol'' (1948) * ''John Carter of Mars'' (1964) === Tarsanbækurnar === * ''Tarzan of the Apes'' (1912) - ísl. þýð. ''Tarzan apabróðir'' (1945) * ''The Return of Tarzan'' (1913) - ísl. þýð. ''Tarzan snýr aftur'' (1923) * ''The Beasts of Tarzan'' (1914) - ísl. þýð. ''Dýr Tarzans'' (1923) * ''The Son of Tarzan'' (1914) - ísl. þýð. ''Sonur Tarzans'' (1924) * ''Tarzan and the Jewels of Opar'' (1916) - ísl. þýð. ''Tarzan og gimsteinar Oparborgar'' (1924) * ''Jungle Tales of Tarzan'' (1916). - ísl. þýð. ''Skógarsögur af Tarzan'' (1924) * ''Tarzan the Untamed'' (1919). - ísl. þýð. ''Vilti Tarzan'' (1925) * ''Tarzan the Terrible'' (1921) - ísl. þýð. ''Tarzan hinn ógurlegi'' (1957) * ''Tarzan and the Golden Lion'' (1922). - ísl. þýð. ''Tarzan og gullna ljónið'' (1946) * ''Tarzan and the Ant Men'' (1924) - ísl. þýð. ''Tarzan og dvergarnir'' (1947) * ''Tarzan, Lord of the Jungle'' (1927). - ísl. þýð. ''Tarzan einvaldur skógarins'' (1953) * ''Tarzan and the Lost Empire'' (1928) - ísl. þýð. ''Tarzan og landið týnda'' (1967) * ''Tarzan at the Earth's Core'' (1929) - ísl. þýð. Tarzan og rauða blómið frá Zóram * ''Tarzan the Invincible'' (1930–31). * ''Tarzan Triumphant'' (1931) - ísl. þýð. ''Tarzan hinn sigursæli'' (1970) * ''Tarzan and the City of Gold'' (1932)  - ísl. þýð. ''Tarzan og gullna borgin'' (1964) * ''Tarzan and the Lion Man'' (1933). - ísl. þýð. ''Tarzan og ljónamaðurinn'' (1945) * ''Tarzan and the Leopard Men'' (1935) - ísl. þýð. ''Tarzan og pardusmennirnir'' (1956) * ''Tarzan's Quest'' (1935). * ''Tarzan the Magnificent'' (1936). * ''Tarzan and the Forbidden City'' (1938) - ísl. þýð. ''Tarzan og týnda borgin'' (1957) * ''Tarzan and the Foreign Legion'' (1947) * ''Tarzan and the Tarzan Twins'' (1963, fyrir yngri lesendur) * ''Tarzan and the Madman'' (1964) * ''Tarzan and the Castaways'' (1965) * ''Tarzan: the Lost Adventure'' (1995, ásamt Joe R. Lansdale) === Pellucidar-bækurnar === * ''At the Earth's Core'' (1914) * ''Pellucidar'' (1923) * ''Tanar of Pellucidar'' (1928) * ''Tarzan at the Earth's Core'' (1929) * ''Back to the Stone Age'' (1937) * ''Land of Terror'' (1944) * ''Savage Pellucidar'' (1963) === Venusbækurnar === * ''Pirates of Venus'' (1934) * ''Lost on Venus'' (1935) * ''Carson of Venus'' (1939) * ''Escape on Venus'' (1946) * ''The Wizard of Venus'' (1970) === Caspak-bækurnar === * ''The Land That Time Forgot'' (1918) * ''The People That Time Forgot'' (1918) * ''Out of Time’s Abyss'' (1918) === Tunglbækurnar === * ''The Moon Maid'' (1926; ''The Moon Men'') ** ''Part I: The Moon Maid'' ** ''Part II: The Moon Men'' ** ''Part III: The Red Hawk'' === Mucker-bækurnar === * ''The Mucker'' (1914) * ''The Return of the Mucker'' (1916) * ''The Oakdale Affair'' (1917) === Annar vísindaskáldskapur === * ''Beyond the Farthest Star'' (1941) * ''The Lost Continent'' (1916; a.k.a. ''Beyond Thirty'') * ''The Monster Men'' (1929) * ''The Resurrection of Jimber-Jaw'' (1937) === Frumskógarævintýri === * ''The Man-Eater'' (1915) * ''The Cave Girl'' (1925) * ''The Eternal Lover'' (1925; a.k.a. ''The Eternal Savage'') * ''Jungle Girl'' (1932; a.k.a. ''Land of the Hidden Men'') - ísl. þýð. ''Frumskógarstúlkan'' (1948) * ''The Lad and the Lion (1938)'' === Vestrar === * ''The Bandit of Hell's Bend'' (1926) * ''The War Chief'' (1927) * ''Apache Devil'' (1933) * ''The Deputy Sheriff of Comanche County'' (1940) === Sögulegar skáldsögur === * ''I am a Barbarian'' (1967) * ''The Outlaw of Torn'' (1927) === Önnur verk === * ''The Efficiency Expert'' (1921) * ''Forgotten Tales of Love and Murder'' (2001) * ''The Girl from Farris's'' (1916) * ''The Girl from Hollywood'' (1923) * ''The Mad King'' (1926) * ''Marcia of the Doorstep'' (1924) * ''Minidoka: 937th Earl of One Mile Series M'' (1998) * ''Pirate Blood'' (1970) * ''The Rider'' (1937) * ''You Lucky Girl!'' (1927) {{stubbur}} {{DEFAULTSORT:Burroughs, Edgar Rice}} [[Flokkur:Bandarískir rithöfundar]] {{fd|1875|1950}} 73bxb09vhaomsgf4xo2y10yipif05t2 1920999 1920997 2025-06-21T11:36:11Z 31.209.245.114 1920999 wikitext text/x-wiki [[Mynd:E-R-Burroughs.jpg|thumb|right|Edgar Rice Burroughs]] '''Edgar Rice Burroughs''' ([[1. september]], [[1875]] – [[19. mars]], [[1950]]) var bandarískur rithöfundur sem er þekktastur fyrir bækur sínar um frumskógarhetjuna [[Tarzan]] og ævintýri geimfarans John Carter. Hann skrifaði mikinn fjölda skáldsagna af ýmsu tagi. Fyrstu sögur hans komu út sem framhaldssögur í tímaritum á borð við ''[[The All-Story]]'' og ''[[The Argosy]]''. Árið 1923 stofnaði hann sitt eigið útgáfufyrirtæki.  == Helstu verk == === Barsoom-bækurnar === * ''A Princess of Mars'' (1912) - ísl. þýð. ''Prinsessan á Mars'' (1946) * ''The Gods of Mars'' (1914) * ''The Warlord of Mars'' (1918) - ísl. þýð. ''Stríðsherrann á Mars'' (1947) * ''Thuvia, Maid of Mars'' (1920) * ''The Chessmen of Mars'' (1922) * ''The Master Mind of Mars'' (1928) * ''A Fighting Man of Mars'' (1931) * ''Swords of Mars'' (1936) * ''Synthetic Men of Mars'' (1940) * ''Llana of Gathol'' (1948) * ''John Carter of Mars'' (1964) === Tarsanbækurnar === * ''Tarzan of the Apes'' (1912) - ísl. þýð. ''Tarzan apabróðir'' (1945) * ''The Return of Tarzan'' (1913) - ísl. þýð. ''Tarzan snýr aftur'' (1923) * ''The Beasts of Tarzan'' (1914) - ísl. þýð. ''Dýr Tarzans'' (1923) * ''The Son of Tarzan'' (1914) - ísl. þýð. ''Sonur Tarzans'' (1924) * ''Tarzan and the Jewels of Opar'' (1916) - ísl. þýð. ''Tarzan og gimsteinar Oparborgar'' (1924) * ''Jungle Tales of Tarzan'' (1916). - ísl. þýð. ''Skógarsögur af Tarzan'' (1924) * ''Tarzan the Untamed'' (1919). - ísl. þýð. ''Vilti Tarzan'' (1925) * ''Tarzan the Terrible'' (1921) - ísl. þýð. ''Tarzan hinn ógurlegi'' (1957) * ''Tarzan and the Golden Lion'' (1922). - ísl. þýð. ''Tarzan og gullna ljónið'' (1946) * ''Tarzan and the Ant Men'' (1924) - ísl. þýð. ''Tarzan og dvergarnir'' (1947) * ''Tarzan, Lord of the Jungle'' (1927). - ísl. þýð. ''Tarzan einvaldur skógarins'' (1953) * ''Tarzan and the Lost Empire'' (1928) - ísl. þýð. ''Tarzan og landið týnda'' (1967) * ''Tarzan at the Earth's Core'' (1929) - ísl. þýð. Tarzan og rauða blómið frá Zóram * ''Tarzan the Invincible'' (1930–31). - ísl. þýð. Tarzan, konungur skógarins * ''Tarzan Triumphant'' (1931) - ísl. þýð. ''Tarzan hinn sigursæli'' (1970) * ''Tarzan and the City of Gold'' (1932)  - ísl. þýð. ''Tarzan og gullna borgin'' (1964) * ''Tarzan and the Lion Man'' (1933). - ísl. þýð. ''Tarzan og ljónamaðurinn'' (1945) * ''Tarzan and the Leopard Men'' (1935) - ísl. þýð. ''Tarzan og pardusmennirnir'' (1956) * ''Tarzan's Quest'' (1935). * ''Tarzan the Magnificent'' (1936). * ''Tarzan and the Forbidden City'' (1938) - ísl. þýð. ''Tarzan og týnda borgin'' (1957) * ''Tarzan and the Foreign Legion'' (1947) * ''Tarzan and the Tarzan Twins'' (1963, fyrir yngri lesendur) * ''Tarzan and the Madman'' (1964) * ''Tarzan and the Castaways'' (1965) * ''Tarzan: the Lost Adventure'' (1995, ásamt Joe R. Lansdale) === Pellucidar-bækurnar === * ''At the Earth's Core'' (1914) * ''Pellucidar'' (1923) * ''Tanar of Pellucidar'' (1928) * ''Tarzan at the Earth's Core'' (1929) * ''Back to the Stone Age'' (1937) * ''Land of Terror'' (1944) * ''Savage Pellucidar'' (1963) === Venusbækurnar === * ''Pirates of Venus'' (1934) * ''Lost on Venus'' (1935) * ''Carson of Venus'' (1939) * ''Escape on Venus'' (1946) * ''The Wizard of Venus'' (1970) === Caspak-bækurnar === * ''The Land That Time Forgot'' (1918) * ''The People That Time Forgot'' (1918) * ''Out of Time’s Abyss'' (1918) === Tunglbækurnar === * ''The Moon Maid'' (1926; ''The Moon Men'') ** ''Part I: The Moon Maid'' ** ''Part II: The Moon Men'' ** ''Part III: The Red Hawk'' === Mucker-bækurnar === * ''The Mucker'' (1914) * ''The Return of the Mucker'' (1916) * ''The Oakdale Affair'' (1917) === Annar vísindaskáldskapur === * ''Beyond the Farthest Star'' (1941) * ''The Lost Continent'' (1916; a.k.a. ''Beyond Thirty'') * ''The Monster Men'' (1929) * ''The Resurrection of Jimber-Jaw'' (1937) === Frumskógarævintýri === * ''The Man-Eater'' (1915) * ''The Cave Girl'' (1925) * ''The Eternal Lover'' (1925; a.k.a. ''The Eternal Savage'') * ''Jungle Girl'' (1932; a.k.a. ''Land of the Hidden Men'') - ísl. þýð. ''Frumskógarstúlkan'' (1948) * ''The Lad and the Lion (1938)'' === Vestrar === * ''The Bandit of Hell's Bend'' (1926) * ''The War Chief'' (1927) * ''Apache Devil'' (1933) * ''The Deputy Sheriff of Comanche County'' (1940) === Sögulegar skáldsögur === * ''I am a Barbarian'' (1967) * ''The Outlaw of Torn'' (1927) === Önnur verk === * ''The Efficiency Expert'' (1921) * ''Forgotten Tales of Love and Murder'' (2001) * ''The Girl from Farris's'' (1916) * ''The Girl from Hollywood'' (1923) * ''The Mad King'' (1926) * ''Marcia of the Doorstep'' (1924) * ''Minidoka: 937th Earl of One Mile Series M'' (1998) * ''Pirate Blood'' (1970) * ''The Rider'' (1937) * ''You Lucky Girl!'' (1927) {{stubbur}} {{DEFAULTSORT:Burroughs, Edgar Rice}} [[Flokkur:Bandarískir rithöfundar]] {{fd|1875|1950}} fzfgpjm2b0nn6qggg7ppdemvwgu0acg William Grenville 0 142999 1920951 1918153 2025-06-20T14:49:27Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5 1920951 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | forskeyti = | nafn = William Grenville | mynd = 1st Baron Grenville.jpg | titill= [[Forsætisráðherra Bretlands]] | stjórnartíð_start = [[11. febrúar]] [[1806]] | stjórnartíð_end = [[31. mars]] [[1807]] | einvaldur = [[Georg 3.]] | forveri = [[William Pitt yngri]] | eftirmaður = [[William Cavendish-Bentinck, hertogi af Portland|Hertoginn af Portland]] | fæddur = [[25. október]] [[1759]] | fæðingarstaður = [[Wotton Underwood]], [[Buckinghamshire]], [[England]]i | dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1834|1|12|1759|10|25}} | dánarstaður = [[Burnham]], [[Buckinghamshire]], [[England]]i | þjóderni = [[Bretland|Breskur]] | maki = Anne Pitt (g. 1792) | stjórnmálaflokkur = [[Viggar (Bretland)|Viggar]] | börn = 4 | bústaður = | atvinna = | háskóli = Christ Church ([[Oxford-háskóli|Oxford]]), Lincoln's Inn | starf = | trúarbrögð = |undirskrift = William Grenville, 1st Baron Grenville Signature.svg }} '''William Wyndham Grenville, fyrsti baróninn af Grenville''' (25. október 1759 – 12. janúar 1834), var breskur stjórnmálamaður úr röðum [[Viggar (Bretland)|Vigga]]. Hann var forsætisráðherra Bretlands frá 1806 til 1807 sem leiðtogi hinnar svokölluðu „ríkisstjórnar allra hæfileikanna“. ==Æviágrip== Grenville var sonur [[George Grenville]], sem hafði einnig verið forsætisráðherra. Móðir hans, Elizabeth, var dóttir Tory-stjórnmálamannsins Sir Williams Wyndham Bart. Hann átti tvo eldri bræður, Thomas og George. Hann var því föðurbróðir fyrsta hertogans af Buckingham og Chandos. Grenville var einnig tengdur Pitt-fjölskyldunni með hjónabandi; [[William Pitt eldri]] hafði gifst föðursystur hans, Hester. Grenville var því náfrændi [[William Pitt yngri|Williams Pitt yngri]]. Grenville gekk í [[Eton-skóli|Eton-skóla]], Christ Church í [[Oxford-háskóli|Oxford-háskóla]] og í lagaskólann Lincoln's Inn.<ref name="thepeerage.com">{{cite web |first=Darryl |last=Lundy |url=http://www.thepeerage.com/p1250.htm#i12498 |title=William Wyndham Grenville, 1st Baron Grenville |website=thepeerage.com |date=2008-12-02 |accessdate=2014-03-18}}</ref> Grenville gekk á neðri deild breska þingsins árið 1782. Hann varð brátt náinn bandamaður forsætisráðherrans, frænda síns, Williams Pitt yngri. Hann vann fyrir ríkisstjórn hans sem greiðslustjóri lögreglunnar frá 1784 til 1789. Árið 1789 var hann forseti neðri deildarinnar í stuttan tíma en gekk síðan í ríkisstjórnina sem innanríkisráðherra Bretlands. Næsta ár hlaut hann aðalsnafnbót og gerðist leiðtogi lávarðadeildar þingsins sem '''Grenville barón'''.<ref>''London Gazette'', tölublað 13259, 23. nóvember 1790, bls. 710.</ref> Næsta ár, árið 1791, tók hann við af hertoganum af Leeds sem utanríkisráðherra. Utanríkisráðherratíð Grenville var viðburðarík og spannaði [[frönsku byltingarstríðin]]. Í stríðunum lagði Grenville áherslu á að berjast á meginlandinu og var á öndverðum meiði við Henry Dundas, sem vildi einbeita sér að því að berjast á hafi og í nýlendunum. Grenville sagði af sér ásamt Pitt árið 1801 vegna ágreinings um réttindi breskra kaþólikka. Hann gegndi herþjónustu árin 1794 og 1806.<ref>{{cite web |url=http://www.histparl.ac.uk/volume/1790-1820/member/grenville-william-wyndham-1759-1834 |title=GRENVILLE, William Wyndham (1759-1834), of Dropmore Lodge, Bucks. |publisher=[[History of Parliament Trust]] |first=David R. |last=Fisher |access-date=2018-03-31 |archive-date=2019-02-18 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190218035743/http://www.histparl.ac.uk/volume/1790-1820/member/grenville-william-wyndham-1759-1834 |url-status=dead }}</ref> Næstu árin varð Grenville náinn leiðtoga stjórnarandstöðunnar, [[Viggar (Bretland)|Vigganum]] [[Charles James Fox]]. Þegar Pitt sneri aftur til valda árið 1804 tók Grenville ekki sæti í ríkisstjórn hans. Eftir að Pitt lést árið 1806 gerðist Grenville leiðtogi „ríkisstjórnar allra hæfileikanna“, stjórnarsamstarfs stuðningsmanna Grenville, Vigga sem studdu Fox og stuðningsmanna fyrrverandi forsætisráðherrans [[Henry Addington|Sidmouth lávarðar]]. Grenville gerðist forsætisráðherra og Fox varð utanríkisráðherra en í reynd deildu þeir völdum. Frændi Grenville, [[William Windham]], varð stríðs- og nýlendumálaráðherra og yngri bróðir hans, [[Thomas Grenville]], varð flotamálaráðherra í stuttan tíma. Ríkisstjórnin náði litlu fram og tókst hvorki að semja um frið við Frakkland né bæta réttindi kaþólikkanna. Eina markverða afrek hennar var að banna þrælaverslun árið 1807. Ríkisstjórnin leið undir lok þegar henni mistókst að setja lög um réttindi breskra kaþólikka. Eftir að ríkisstjórn Grenville hrundi gekk Grenville aftur í stjórnarandstöðu og stofnaði til bandalags við [[Charles Grey, jarl af Grey|jarlinn af Grey]] og við Viggana. Ásamt Grey neitaði hann að ganga í ríkisstjórn [[Robert Jenkinson, jarl af Liverpool|Liverpool lávarðar]] árið 1812. Eftir að Napóleonsstyrjöldunum lauk snerist Grenville aftur á sveif með Íhaldsmönnum en hann gegndi þó aldrei framar ríkisstjórnarembætti. Stjórnmálaferli hans lauk þegar hann fékk heilablóðfall árið 1823. Grenville var einnig kanslari Oxford-háskóla frá 1810 til dauðadags árið 1834. ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forsætisráðherra Bretlands]] | frá = [[11. febrúar]] [[1806]]| til = [[31. mars]] [[1807]]| fyrir = [[William Pitt yngri]] | eftir = [[William Cavendish-Bentinck, hertogi af Portland|Hertoginn af Portland]] | }} {{Töfluendir}} {{Forsætisráðherrar Bretlands}} {{fde|1759|1834|Grenville, William}} {{DEFAULTSORT:Grenville, William}} [[Flokkur:Forsætisráðherrar Bretlands]] [[Flokkur:Utanríkisráðherrar Bretlands]] [[Flokkur:Breskir barónar]] 63syd7aq23lmmz9k0j1116sx6gbeo6x Yoweri Museveni 0 146975 1920988 1824193 2025-06-21T02:34:25Z TKSnaevarr 53243 1920988 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Yoweri Museveni | búseta = | mynd = Yoweri Museveni September 2015.jpg | myndatexti1 = {{small|Museveni árið 2015.}} | titill= [[Forseti Úganda]] | stjórnartíð_start = [[29. janúar]] [[1986]] | stjórnartíð_end = | forsætisráðherra = [[Samson Kisekka]]<br>[[George Cosmas Adyebo]]<br>[[Kintu Musoke]]<br>[[Apollo Nsibambi]]<br>[[Amama Mbabazi]]<br>[[Ruhakana Rugunda]]<br>[[Robinah Nabbanja]] | vara_forseti = [[Samson Kisekka]]<br>[[Specioza Kazibwe]]<br>[[Gilbert Bukenya]]<br>[[Edward Ssekandi]]<br>[[Jessica Alupo]] | forveri = [[Tito Okello]] | fæðingarnafn = Yoweri Museveni | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1944|9|15}} | fæðingarstaður = [[Ntungamo]], [[Úganda]] | dánardagur = | dánarstaður = | orsök_dauða = | þekktur_fyrir = | starf = Stjórnmálamaður | laun = | trúarbrögð = | maki = Janet Kainembabazi (g. 1973) | börn = Muhoozi, Natasha, Patience, Diana | stjórnmálaflokkur = Þjóðarandspyrnuhreyfingin ([[enska]]: National Resistance Movement, [[svahílí]]: Harakati za Upinzani za Kitaifa) | foreldrar = | heimasíða = | háskóli = Háskólinn í Dar es Salaam | niðurmál = | hæð = | þyngd = | undirskrift = }} '''Yoweri Museveni''' (f. 15. september 1944) er [[Úganda|úgandskur]] stjórnmálamaður sem hefur verið [[forseti Úganda]] frá árinu 1986. Museveni var þátttakandi í uppreisnarhreyfingum sem steyptu af stóli ríkisstjórnum [[Idi Amin]] (1971–79) og [[Milton Obote|Miltons Obote]] (1980–85).<ref>{{Vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1627083|titill=Museveni myndar nýja ríkisstjórn|útgefandi=Morgunblaðið|ár=1986|mánuður=31. janúar|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=11. október}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/museveni-forseti-i-30-ar|titill=Museveni forseti í 30 ár|útgefandi=RÚV|ár=2018|mánuður=26. janúar|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=11. október}}</ref> Á tíunda áratugnum naut Museveni talsverðrar hylli á vesturlöndum sem fulltrúi nýrrar kynslóðar afrískra leiðtoga. Á forsetatíð Museveni hefur tilölulegur stöðugleiki og hagvöxtur ríkt í Úganda. Hins vegar hafa valdaár hans einnig einkennst af afskiptum Úganda af [[Seinna Kongóstríðið|borgarastríði í Kongó]] og öðrum hernaðarátökum við [[Stóru vötnin]]. Þar á meðal má nefna uppreisn [[Andspyrnuher Drottins|Andspyrnuhers Drottins]] í norðurhluta Úganda, sem kostaði fjölda mannslífa. Museveni hefur einnig staðið fyrir bælingu á pólitísku andófi og hefur gert breytingar á úgöndsku stjórnarskránni til þess að nema úr gildi takmarkanir á fjölda kjörtímabila sem forsetinn má sitja (2005) og aldurstakmark á forsetaembættið (2017) til þess að framlengja valdatíð sína. Árið 2023 samþykkti Museveni ströng lög gegn [[samkynhneigð]] í Úganda. Samkvæmt lögunum getur það að „taka þátt í sam­kyn­hneigðu at­hæfi“ varðað lífstíðarfang­elsi. Svokölluð „samkynhneigð af ásetningi“ getur varðað dauðarefsingu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/05/29/forseti_uganda_samthykkir_log_gegn_samkynhneigd/|titill=Forseti Úganda samþykkir lög gegn samkynhneigð|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=29. maí 2023|skoðað=29. ágúst 2023}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Tito Okello]] | eftir=Enn í embætti| titill=[[Forseti Úganda]]| frá=[[29. janúar]] [[1986]]| til=| }} {{Töfluendir}} {{f|1944}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Museveni, Yoweri}} [[Flokkur:Forsetar Úganda]] [[Flokkur:Aðalritarar Samtaka hlutlausra ríkja]] msjmww4oror7qtzz5p19v9odw3mf37r Fræhyrnur 0 153171 1920980 1780504 2025-06-20T23:54:00Z Dustin de Brie 73120 1920980 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | image = Cerastium fontanum subsp. vulgare, gewone hoornbloem.jpg | image_width = 300px | image_caption = '''Vegarfi''' (''Cerastium fontanum'') í blóma. | regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'') | divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'') | classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'') | ordo = [[Hjartagrasabálkur]] (''Caryophyllales'') | familia = [[Hjartagrasaætt]] (''Caryophyllaceae'') | genus = ''Cerastium'' | genus_authority = [[Carl Linnaeus|L.]] | subdivision_ranks = Tegundir | subdivision = Um 200 }} '''''Fræhyrnur''''' ([[fræðiheiti]]: ''Cerastium'') er [[ættkvísl]] einætrra, vetrareinærra, eða fjölærra jurta í [[hjartagrasætt]]. Tegundirnar finnast um allan heim, en flestar eru á norðurhveli. Þær eru um [[Listi yfir fræhyrnur|200]].<ref>{{cite web |url=http://www.theplantlist.org/1.1/browse/A/Caryophyllaceae/Cerastium/ |title=''Cerastium'' en PlantList |access-date=2019-07-30 |archive-date=2018-12-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20181202130214/http://www.theplantlist.org/1.1/browse/A/Caryophyllaceae/Cerastium/ |url-status=dead }}</ref><ref>[http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=106150 ''Cerastium''.] Flora of North America.</ref> Margar tegundirnar eru útbreidd illgresi. [[File:Cerastium uniflorum.jpg|thumb|right|''[[Cerastium uniflorum]]'']] ==Valdar tegundir== *''[[Cerastium aleuticum]]'' – *''[[Cerastium alpinum]]'' – [[Músareyra]] *''[[Cerastium alpinum]] ssp. lanatum'' – [[Loðeyra]] *''[[Cerastium alpinum]] ssp. glabratum'' – [[Snoðeyra]] *''[[Cerastium arcticum]]'' – [[Fjallafræhyrna]] *''[[Cerastium argenteum]]'' – [[Silfureyra]] *''[[Cerastium arvense]]'' – [[Mjallareyra]] *''[[Cerastium axillare]]'' – *''[[Cerastium beeringinanum]]'' – *''[[Cerastium bialynickii]]'' - *''[[Cerastium biebersteinii]]'' – [[Rottueyra]] *''[[Cerastium boissieranum]]'' – [[Máraeyra]] *''[[Cerastium brachypetalum]]'' – [[Hélufræhyrna]] *''[[Cerastium cerastoides]]'' – [[Lækjafræhyrna]] *''[[Cerastium dahuricum]]'' – [[Síberíueyra]] *''[[Cerastium diffusum]]'' – [[Fitjafræhyrna]] *''[[Cerastium dubium]]'' – *''[[Cerastium fischerianum]]'' – *''[[Cerastium fontanum]] ssp. vulgare'' – [[Túnarfi]] *''[[Cerastium fontanum]] ssp. fontanum'' – [[Vegarfi]] *''[[Cerastium furcatum]]'' – *''[[Cerastium glomeratum]]'' – [[Hnoðafræhyrna]] *''[[Cerastium grandiflorum]]'' – [[Snæeyra]] *''[[Cerastium latifolium]]'' – [[Alpafræhyrna]] *''[[Cerastium maximum]]'' – [[Kjarrfræhyrna]] *''[[Cerastium nigrescens]]'' – [[Fjallafræhyrna]] *''[[Cerastium nutans]]'' – *''[[Cerastium pumilum]]'' – [[Dvergafræhyrna]] *''[[Cerastium regelii]]'' – *''[[Cerastium semidecandrum]]'' – [[Engjafræhyrna]] *''[[Cerastium terrae-novae]]'' – *''[[Cerastium tomentosum]]'' – [[Völskueyra]] *''[[Cerastium uniflorum]]'' - [[Jöklafræhyrna]] ==Tilvísanir== {{Reflist}} ==Tenglar== *[http://plants.usda.gov/java/ClassificationServlet?source=profile&symbol=CERAS&display=63 USDA Plants Profile: ''Cerastium''] {{commonscat|Cerastium}} {{Wikilífverur|Cerastium}} {{Stubbur|grasafræði}} [[Flokkur:Hjartagrasaætt]] [[Flokkur:Plöntur á Íslandi]] lglt9lz4j8x3w9q9v4i05dhv3lsl3jh 1920981 1920980 2025-06-20T23:54:45Z Dustin de Brie 73120 1920981 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | image = Cerastium fontanum subsp. vulgare, gewone hoornbloem.jpg | image_width = 300px | image_caption = '''Vegarfi''' (''Cerastium fontanum'') í blóma. | regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'') | divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'') | classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'') | ordo = [[Hjartagrasabálkur]] (''Caryophyllales'') | familia = [[Hjartagrasaætt]] (''Caryophyllaceae'') | genus = ''Cerastium'' | genus_authority = [[Carl Linnaeus|L.]] | subdivision_ranks = Tegundir | subdivision = Um 200 }} '''''Fræhyrnur''''' ([[fræðiheiti]]: ''Cerastium'') er [[ættkvísl]] einærra, vetrareinærra, eða fjölærra jurta í [[hjartagrasætt|hjartagrasaætt]]. Tegundirnar finnast um allan heim, en flestar eru á norðurhveli. Þær eru um [[Listi yfir fræhyrnur|200]].<ref>{{cite web |url=http://www.theplantlist.org/1.1/browse/A/Caryophyllaceae/Cerastium/ |title=''Cerastium'' en PlantList |access-date=2019-07-30 |archive-date=2018-12-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20181202130214/http://www.theplantlist.org/1.1/browse/A/Caryophyllaceae/Cerastium/ |url-status=dead }}</ref><ref>[http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=106150 ''Cerastium''.] Flora of North America.</ref> Margar tegundirnar eru útbreidd illgresi. [[File:Cerastium uniflorum.jpg|thumb|right|''[[Cerastium uniflorum]]'']] ==Valdar tegundir== *''[[Cerastium aleuticum]]'' – *''[[Cerastium alpinum]]'' – [[Músareyra]] *''[[Cerastium alpinum]] ssp. lanatum'' – [[Loðeyra]] *''[[Cerastium alpinum]] ssp. glabratum'' – [[Snoðeyra]] *''[[Cerastium arcticum]]'' – [[Fjallafræhyrna]] *''[[Cerastium argenteum]]'' – [[Silfureyra]] *''[[Cerastium arvense]]'' – [[Mjallareyra]] *''[[Cerastium axillare]]'' – *''[[Cerastium beeringinanum]]'' – *''[[Cerastium bialynickii]]'' - *''[[Cerastium biebersteinii]]'' – [[Rottueyra]] *''[[Cerastium boissieranum]]'' – [[Máraeyra]] *''[[Cerastium brachypetalum]]'' – [[Hélufræhyrna]] *''[[Cerastium cerastoides]]'' – [[Lækjafræhyrna]] *''[[Cerastium dahuricum]]'' – [[Síberíueyra]] *''[[Cerastium diffusum]]'' – [[Fitjafræhyrna]] *''[[Cerastium dubium]]'' – *''[[Cerastium fischerianum]]'' – *''[[Cerastium fontanum]] ssp. vulgare'' – [[Túnarfi]] *''[[Cerastium fontanum]] ssp. fontanum'' – [[Vegarfi]] *''[[Cerastium furcatum]]'' – *''[[Cerastium glomeratum]]'' – [[Hnoðafræhyrna]] *''[[Cerastium grandiflorum]]'' – [[Snæeyra]] *''[[Cerastium latifolium]]'' – [[Alpafræhyrna]] *''[[Cerastium maximum]]'' – [[Kjarrfræhyrna]] *''[[Cerastium nigrescens]]'' – [[Fjallafræhyrna]] *''[[Cerastium nutans]]'' – *''[[Cerastium pumilum]]'' – [[Dvergafræhyrna]] *''[[Cerastium regelii]]'' – *''[[Cerastium semidecandrum]]'' – [[Engjafræhyrna]] *''[[Cerastium terrae-novae]]'' – *''[[Cerastium tomentosum]]'' – [[Völskueyra]] *''[[Cerastium uniflorum]]'' - [[Jöklafræhyrna]] ==Tilvísanir== {{Reflist}} ==Tenglar== *[http://plants.usda.gov/java/ClassificationServlet?source=profile&symbol=CERAS&display=63 USDA Plants Profile: ''Cerastium''] {{commonscat|Cerastium}} {{Wikilífverur|Cerastium}} {{Stubbur|grasafræði}} [[Flokkur:Hjartagrasaætt]] [[Flokkur:Plöntur á Íslandi]] ip3024kym5bctybln483kp0legttlv2 Þorsteinn Bachmann 0 158255 1920968 1920369 2025-06-20T20:58:09Z Berserkur 10188 /* Kvikmyndir */ 1920968 wikitext text/x-wiki '''Þorsteinn Bachmann''' (f. 25. október 1965) er íslenskur [[leikari]]. Þorsteinn var leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar frá 2002 til 2006.<ref>https://www.mbl.is/greinasafn/grein/651084/</ref><ref>https://www.mbl.is/greinasafn/grein/650884/</ref><ref>{{Cite web |url=https://www.akureyri.is/is/frettir/thorsteinn-bachmann-segir-upp |title=Geymd eintak |access-date=2022-01-24 |archive-date=2022-01-24 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220124203735/https://www.akureyri.is/is/frettir/thorsteinn-bachmann-segir-upp |url-status=dead }}</ref> Þorsteinn er giftur kvikmyndagerðarkonunni [[Gagga Jónsdóttir|Göggu Jónsdóttur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20111857117d|title=Leggja konum lið - Vísir|website=visir.is|language=is|access-date=2022-01-23}}</ref> Þorsteinn var valinn besti leikari í aðalhlutverki á [[Edduverðlaunin|Edduverðlaunahátíðinni]] árið 2015 fyrir leik sinn í kvikmyndinni ''[[Vonarstræti (kvikmynd)|Vonarstræti]]''.<ref>https://www.ruv.is/frett/thorsteinn-og-hera-leikarar-arsins</ref> ==Ferill== ===Kvikmyndir=== {{plain row headers}} {| class="wikitable plain-row-headers sortable" style="margin-right: 0;" |- ! scope="col" | Ár ! scope="col" | Titill ! scope="col" | Hlutverk ! scope="col" class="unsortable" | Athugasemdir ! scope="col" class="unsortable" | Tilvísanir |- ! scope="row"|1995 |''Ein stór fjölskylda'' | | |style="text-align:center;"| |- ! scope="row" |1996 |''The Viking Sagas'' |Drukkinn víkingur | |style="text-align:center;"| |- ! scope="row" |2000 |''[[Íslenski draumurinn]]'' |Geiri | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2002 |''[[Maður eins og ég]]'' |Dagur | |style="text-align:center;"| |- !2005 |Strákarnir okkar |Georg | | |- ! scope="row" ! |2006 |''[[Blóðbönd]]'' |Steini | | style="text-align:center;" | |- !! scope="row" |2006 |''Rispur: Fjórði þáttur'' | |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2007 |''[[Veðramót]]'' |Keli | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2008 |''Hótel jörð'' |Sturlaugur Hjaltalín |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2002 |''Naglinn'' |Minister #1 |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2009 |''Annarra manna stríð'' | |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2010 |''[[Órói (kvikmynd)|Órói]]'' |Benedikt | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2010 |''[[Gauragangur]]'' |Gummi Gumm | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2011 |''[[Á annan veg]]'' |Vörubílstjóri | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2011 |''[[Korríró]]'' | | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2011 |''[[Rokland]]'' |Toni group | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2011 |''Karlsefni'' | |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2011 |''Skáksaga'' | |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2010 |''[[Eldfjall (kvikmynd)|Eldfjall]]'' |Ari | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2012 |''Pension gengið'' |Bjarni |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !2012 |Djúpið |Prestur | | |- ! scope="row" ! |2013 |''[[XL]]'' |Össi Forsætisráðherra | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2013 |''[[Falskur fugl]]'' |Lögreglu Stjóri | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2014 |''[[Vonarstræti (kvikmynd)|Vonarstræti]]'' |Móri | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2014 |''[[Afinn]]'' |Eiríkur | | style="text-align:center;" | |- !2014 |Lego-myndin |Lord Business |Íslensk Talsetning | |- !2014 |Mörgæsirnar frá Madagascar |Dabbi |Íslensk talsetning | |- !2014 |Ó blessuð vertu sumarsól |Binni | | |- !! scope="row" |2014 |''[[Lífsleikni Gillz]]'' | | |style="text-align:center;"| |- !2015 |Bakk |Agnar | | |- ! scope="row" ! |2016 |''[[Eiðurinn]]'' |Ragnar | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2017 |''[[Undir trénu]]'' |Konráð | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2018 |''[[Andið eðlilega]]'' |Hörður | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2018 |''[[Lof mér að falla]]'' |Hannes | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2019 |''Nema hvað...'' |<blockquote></blockquote> |Stuttmynd | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2019 |''[[Agnes Joy]]'' |Einar | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2020 |''[[Síðasta veiðiferðin]]'' |Valur Aðalsteins | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2021 |''[[Hvernig á að vera klassa drusla]]'' |Gunnþór | | style="text-align:center;" | |- !! scope="row" |2022 |''[[Against the Ice]]'' |Amdrup | |- |'''[[2022]]'''||''[[Allra síðasta veiðiferðin]]'' |Valur aðalsteins | |style="text-align:center;"| |- |2022||Sumarljós og svo kemur nóttin |Guðmundur |style="text-align:center;"| | |- |'''[[2023]]'''||''[[Afturelding (sjónvarpsþættir)|Afturelding]]'' |Aðstoðarþjálfari | |style="text-align:center;"| |- | |} ===Sjónvarpsefni=== {{plain row headers}} {| class="wikitable plain-row-headers sortable" style="margin-right: 0;" |- ! scope="col" | Ár ! scope="col" | Titill ! scope="col" | Hlutverk ! scope="col" class="unsortable" | Athugasemdir ! scope="col" class="unsortable" | Tilvísanir |- ! scope="row"|2000 |''Úr öskunni í eldinn'' | | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2007 |''[[Pressa]]'' | | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2008 |''[[Ríkið]]'' | | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2008 |''[[Réttur]]'' | | |style="text-align:center;"| |- !2010 |Hlemmavídeó |Kalli Kennedy | | |- !! scope="row" |2011 |''[[Steindinn okkar]]'' | |Önnur þáttaröð |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2011 |''[[Pressa]]'' | |Önnur þáttaröð |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2012 |''[[Pressa]]'' | |Þriðja þáttaröð |style="text-align:center;"| |- !2014 |Hreinn skjöldur | | | |- !! scope="row" |2015 |''[[Ófærð]]'' |Sigurður |Fyrsta þáttaröð |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2015 |''[[Sense8]]'' | | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2017 |''[[Fangar]]'' |Jósteinn |Fyrsta þáttaröð |style="text-align:center;"| |- !2017 |Líf eftir dauðann | | | |- !2018 |Flateyjargátan |Steindór meðhjálpari | | |- !2020 |Jarðarförin mín |Kristján | | |- !2020 |Brot |Helgi | | |- !2020-2021 |Venjulegt fólk |Kristján | | |- !! scope="row" |2021 |''[[Katla (sjónvarpsþættir)|Katla]]'' |Gísli |Fyrsta þáttaröð |style="text-align:center;"| |- !2021 |Stella Blómkvist | | | |- !2022 |Svörtu sandar |Karl | | |- !2022 |Brúðkaupið mitt |Kristján | | |- |2023 |Afturelding |Eysteinn |- |2023 |Arfurinn minn |Kristján |- |2023 |Svo lengi sem við lifum |Þorsteinn |- |2024 |True Detective |Anders Lund |} === Tilvísanir === <references/> {{Stubbur}} [[Flokkur:Fólk fætt árið 1965]] [[Flokkur:Íslenskir leikarar]] iteahlxu8c9u5jsxl7xio9yz21by5kd 1920969 1920968 2025-06-20T20:58:41Z Berserkur 10188 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/Berserkur|Berserkur]] ([[User talk:Berserkur|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:2001:999:590:8312:4D12:B92D:317C:57AD|2001:999:590:8312:4D12:B92D:317C:57AD]] 1920369 wikitext text/x-wiki '''Þorsteinn Bachmann''' (f. 25. október 1965) er íslenskur [[leikari]]. Þorsteinn var leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar frá 2002 til 2006.<ref>https://www.mbl.is/greinasafn/grein/651084/</ref><ref>https://www.mbl.is/greinasafn/grein/650884/</ref><ref>{{Cite web |url=https://www.akureyri.is/is/frettir/thorsteinn-bachmann-segir-upp |title=Geymd eintak |access-date=2022-01-24 |archive-date=2022-01-24 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220124203735/https://www.akureyri.is/is/frettir/thorsteinn-bachmann-segir-upp |url-status=dead }}</ref> Þorsteinn er giftur kvikmyndagerðarkonunni [[Gagga Jónsdóttir|Göggu Jónsdóttur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20111857117d|title=Leggja konum lið - Vísir|website=visir.is|language=is|access-date=2022-01-23}}</ref> Þorsteinn var valinn besti leikari í aðalhlutverki á [[Edduverðlaunin|Edduverðlaunahátíðinni]] árið 2015 fyrir leik sinn í kvikmyndinni ''[[Vonarstræti (kvikmynd)|Vonarstræti]]''.<ref>https://www.ruv.is/frett/thorsteinn-og-hera-leikarar-arsins</ref> ==Ferill== ===Kvikmyndir=== {{plain row headers}} {| class="wikitable plain-row-headers sortable" style="margin-right: 0;" |- ! scope="col" | Ár ! scope="col" | Titill ! scope="col" | Hlutverk ! scope="col" class="unsortable" | Athugasemdir ! scope="col" class="unsortable" | Tilvísanir |- ! scope="row"|1995 |''Ein stór fjölskylda'' | | |style="text-align:center;"| |- ! scope="row" |1996 |''The Viking Sagas'' |Drukkinn víkingur | |style="text-align:center;"| |- ! scope="row" |2000 |''[[Íslenski draumurinn]]'' |Geiri | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2002 |''[[Maður eins og ég]]'' |Dagur | |style="text-align:center;"| |- !2005 |Strákarnir okkar |Georg | | |- ! scope="row" ! |2006 |''[[Blóðbönd]]'' |Steini | | style="text-align:center;" | |- !! scope="row" |2006 |''Rispur: Fjórði þáttur'' | |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2007 |''[[Veðramót]]'' |Keli | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2008 |''Hótel jörð'' |Sturlaugur Hjaltalín |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2002 |''Naglinn'' |Minister #1 |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2009 |''Annarra manna stríð'' | |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2010 |''[[Órói (kvikmynd)|Órói]]'' |Benedikt | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2010 |''[[Gauragangur]]'' |Gummi Gumm | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2011 |''[[Á annan veg]]'' |Vörubílstjóri | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2011 |''[[Korríró]]'' | | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2011 |''[[Rokland]]'' |Toni group | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2011 |''Karlsefni'' | |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2011 |''Skáksaga'' | |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2010 |''[[Eldfjall (kvikmynd)|Eldfjall]]'' |Ari | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2012 |''Pension gengið'' |Bjarni |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !2012 |Djúpið |Prestur | | |- ! scope="row" ! |2013 |''[[XL]]'' |Össi Forsætisráðherra | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2013 |''[[Falskur fugl]]'' |Lögreglu Stjóri | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2014 |''[[Vonarstræti (kvikmynd)|Vonarstræti]]'' |Móri | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2014 |''[[Afinn]]'' |Eiríkur | | style="text-align:center;" | |- !2014 |Lego-myndin |Lord Business |Íslensk Talsetning | |- !2014 |Mörgæsirnar frá Madagascar |Dabbi |Íslensk talsetning | |- !2014 |Ó blessuð vertu sumarsól |Binni | | |- !! scope="row" |2014 |''[[Lífsleikni Gillz]]'' | | |style="text-align:center;"| |- !2015 |Bakk |Agnar | | |- ! scope="row" ! |2016 |''[[Eiðurinn]]'' |Ragnar | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2017 |''[[Undir trénu]]'' |Konráð | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2018 |''[[Andið eðlilega]]'' |Hörður | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2018 |''[[Lof mér að falla]]'' |Hannes | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2019 |''Nema hvað...'' |<blockquote></blockquote> |Stuttmynd | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2019 |''[[Agnes Joy]]'' |Einar | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2020 |''[[Síðasta veiðiferðin]]'' |Valur Aðalsteins | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2021 |''[[Hvernig á að vera klassa drusla]]'' |Gunnþór | | style="text-align:center;" | |- !! scope="row" |2022 |''[[Against the Ice]]'' |Amdrup | |- |'''[[2022]]'''||''[[Allra síðasta veiðiferðin]]'' |Valur aðalsteins | |style="text-align:center;"| |- |2022||Sumarljós og svo kemur nóttin |Guðmundur |style="text-align:center;"| |- | | | | |} ===Sjónvarpsefni=== {{plain row headers}} {| class="wikitable plain-row-headers sortable" style="margin-right: 0;" |- ! scope="col" | Ár ! scope="col" | Titill ! scope="col" | Hlutverk ! scope="col" class="unsortable" | Athugasemdir ! scope="col" class="unsortable" | Tilvísanir |- ! scope="row"|2000 |''Úr öskunni í eldinn'' | | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2007 |''[[Pressa]]'' | | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2008 |''[[Ríkið]]'' | | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2008 |''[[Réttur]]'' | | |style="text-align:center;"| |- !2010 |Hlemmavídeó |Kalli Kennedy | | |- !! scope="row" |2011 |''[[Steindinn okkar]]'' | |Önnur þáttaröð |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2011 |''[[Pressa]]'' | |Önnur þáttaröð |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2012 |''[[Pressa]]'' | |Þriðja þáttaröð |style="text-align:center;"| |- !2014 |Hreinn skjöldur | | | |- !! scope="row" |2015 |''[[Ófærð]]'' |Sigurður |Fyrsta þáttaröð |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2015 |''[[Sense8]]'' | | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2017 |''[[Fangar]]'' |Jósteinn |Fyrsta þáttaröð |style="text-align:center;"| |- !2017 |Líf eftir dauðann | | | |- !2018 |Flateyjargátan |Steindór meðhjálpari | | |- !2020 |Jarðarförin mín |Kristján | | |- !2020 |Brot |Helgi | | |- !2020-2021 |Venjulegt fólk |Kristján | | |- !! scope="row" |2021 |''[[Katla (sjónvarpsþættir)|Katla]]'' |Gísli |Fyrsta þáttaröð |style="text-align:center;"| |- !2021 |Stella Blómkvist | | | |- !2022 |Svörtu sandar |Karl | | |- !2022 |Brúðkaupið mitt |Kristján | | |- |2023 |Afturelding |Eysteinn |- |2023 |Arfurinn minn |Kristján |- |2023 |Svo lengi sem við lifum |Þorsteinn |- |2024 |True Detective |Anders Lund |} === Tilvísanir === <references/> {{Stubbur}} [[Flokkur:Fólk fætt árið 1965]] [[Flokkur:Íslenskir leikarar]] o1z71kzuf85of171lt00izh0rfarbsp 1920970 1920969 2025-06-20T21:00:54Z Berserkur 10188 1920970 wikitext text/x-wiki '''Þorsteinn Bachmann''' (f. 25. október 1965) er íslenskur [[leikari]]. Þorsteinn var leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar frá 2002 til 2006.<ref>https://www.mbl.is/greinasafn/grein/651084/</ref><ref>https://www.mbl.is/greinasafn/grein/650884/</ref><ref>{{Cite web |url=https://www.akureyri.is/is/frettir/thorsteinn-bachmann-segir-upp |title=Geymd eintak |access-date=2022-01-24 |archive-date=2022-01-24 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220124203735/https://www.akureyri.is/is/frettir/thorsteinn-bachmann-segir-upp |url-status=dead }}</ref> Þorsteinn er giftur kvikmyndagerðarkonunni [[Gagga Jónsdóttir|Göggu Jónsdóttur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20111857117d|title=Leggja konum lið - Vísir|website=visir.is|language=is|access-date=2022-01-23}}</ref> Þorsteinn var valinn besti leikari í aðalhlutverki á [[Edduverðlaunin|Edduverðlaunahátíðinni]] árið 2015 fyrir leik sinn í kvikmyndinni ''[[Vonarstræti (kvikmynd)|Vonarstræti]]''.<ref>https://www.ruv.is/frett/thorsteinn-og-hera-leikarar-arsins</ref> ==Ferill== ===Kvikmyndir=== {{plain row headers}} {| class="wikitable plain-row-headers sortable" style="margin-right: 0;" |- ! scope="col" | Ár ! scope="col" | Titill ! scope="col" | Hlutverk ! scope="col" class="unsortable" | Athugasemdir ! scope="col" class="unsortable" | Tilvísanir |- ! scope="row"|1995 |''Ein stór fjölskylda'' | | |style="text-align:center;"| |- ! scope="row" |1996 |''The Viking Sagas'' |Drukkinn víkingur | |style="text-align:center;"| |- ! scope="row" |2000 |''[[Íslenski draumurinn]]'' |Geiri | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2002 |''[[Maður eins og ég]]'' |Dagur | |style="text-align:center;"| |- !2005 |Strákarnir okkar |Georg | | |- ! scope="row" ! |2006 |''[[Blóðbönd]]'' |Steini | | style="text-align:center;" | |- !! scope="row" |2006 |''Rispur: Fjórði þáttur'' | |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2007 |''[[Veðramót]]'' |Keli | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2008 |''Hótel jörð'' |Sturlaugur Hjaltalín |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2002 |''Naglinn'' |Minister #1 |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2009 |''Annarra manna stríð'' | |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2010 |''[[Órói (kvikmynd)|Órói]]'' |Benedikt | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2010 |''[[Gauragangur]]'' |Gummi Gumm | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2011 |''[[Á annan veg]]'' |Vörubílstjóri | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2011 |''[[Korríró]]'' | | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2011 |''[[Rokland]]'' |Toni group | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2011 |''Karlsefni'' | |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2011 |''Skáksaga'' | |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2010 |''[[Eldfjall (kvikmynd)|Eldfjall]]'' |Ari | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2012 |''Pension gengið'' |Bjarni |Stuttmynd |style="text-align:center;"| |- !2012 |Djúpið |Prestur | | |- ! scope="row" ! |2013 |''[[XL]]'' |Össi Forsætisráðherra | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2013 |''[[Falskur fugl]]'' |Lögreglu Stjóri | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2014 |''[[Vonarstræti (kvikmynd)|Vonarstræti]]'' |Móri | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2014 |''[[Afinn]]'' |Eiríkur | | style="text-align:center;" | |- !2014 |Lego-myndin |Lord Business |Íslensk Talsetning | |- !2014 |Mörgæsirnar frá Madagascar |Dabbi |Íslensk talsetning | |- !2014 |Ó blessuð vertu sumarsól |Binni | | |- !! scope="row" |2014 |''[[Lífsleikni Gillz]]'' | | |style="text-align:center;"| |- !2015 |Bakk |Agnar | | |- ! scope="row" ! |2016 |''[[Eiðurinn]]'' |Ragnar | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2017 |''[[Undir trénu]]'' |Konráð | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2018 |''[[Andið eðlilega]]'' |Hörður | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2018 |''[[Lof mér að falla]]'' |Hannes | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2019 |''Nema hvað...'' |<blockquote></blockquote> |Stuttmynd | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2019 |''[[Agnes Joy]]'' |Einar | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2020 |''[[Síðasta veiðiferðin]]'' |Valur Aðalsteins | | style="text-align:center;" | |- ! scope="row" ! |2021 |''[[Hvernig á að vera klassa drusla]]'' |Gunnþór | | style="text-align:center;" | |- !! scope="row" |2022 |''[[Against the Ice]]'' |Amdrup | |- |'''[[2022]]'''||''[[Allra síðasta veiðiferðin]]'' |Valur aðalsteins | |style="text-align:center;"| |- |2022||Sumarljós og svo kemur nóttin |Guðmundur |style="text-align:center;"| |- | | | | |} ===Sjónvarpsefni=== {{plain row headers}} {| class="wikitable plain-row-headers sortable" style="margin-right: 0;" |- ! scope="col" | Ár ! scope="col" | Titill ! scope="col" | Hlutverk ! scope="col" class="unsortable" | Athugasemdir ! scope="col" class="unsortable" | Tilvísanir |- ! scope="row"|2000 |''Úr öskunni í eldinn'' | | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2007 |''[[Pressa]]'' | | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2008 |''[[Ríkið]]'' | | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2008 |''[[Réttur]]'' | | |style="text-align:center;"| |- !2010 |Hlemmavídeó |Kalli Kennedy | | |- !! scope="row" |2011 |''[[Steindinn okkar]]'' | |Önnur þáttaröð |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2011 |''[[Pressa]]'' | |Önnur þáttaröð |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2012 |''[[Pressa]]'' | |Þriðja þáttaröð |style="text-align:center;"| |- !2014 |Hreinn skjöldur | | | |- !! scope="row" |2015 |''[[Ófærð]]'' |Sigurður |Fyrsta þáttaröð |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2015 |''[[Sense8]]'' | | |style="text-align:center;"| |- !! scope="row" |2017 |''[[Fangar]]'' |Jósteinn |Fyrsta þáttaröð |style="text-align:center;"| |- !2017 |Líf eftir dauðann | | | |- !2018 |Flateyjargátan |Steindór meðhjálpari | | |- !2020 |Jarðarförin mín |Kristján | | |- !2020 |Brot |Helgi | | |- !2020-2021 |Venjulegt fólk |Kristján | | |- !! scope="row" |2021 |''[[Katla (sjónvarpsþættir)|Katla]]'' |Gísli |Fyrsta þáttaröð |style="text-align:center;"| |- !2021 |Stella Blómkvist | | | |- !2022 |[[Svörtu sandar]] |Karl | | |- !2022 |Brúðkaupið mitt |Kristján | | |- |2023 |[[Afturelding (sjónvarpsþættir)|Afturelding]] |Eysteinn |- |2023 |Arfurinn minn |Kristján |- |2023 |Svo lengi sem við lifum |Þorsteinn |- |2024 |True Detective |Anders Lund |} === Tilvísanir === <references/> {{Stubbur}} [[Flokkur:Fólk fætt árið 1965]] [[Flokkur:Íslenskir leikarar]] n7vedwbxuohlep7agvsuozk97pcxv49 Ilham Aliyev 0 159249 1920989 1908148 2025-06-21T02:34:42Z TKSnaevarr 53243 1920989 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Ilham Aliyev | nafn_á_frummáli = {{nobold|İlham Əliyev}} | mynd = Ilham Aliyev 2024 (İlham Əliyevin) (cropped).jpg | titill = Forseti Aserbaísjans | stjórnartíð_start = [[31. október]] [[2003]] | forsætisráðherra = [[Artur Rasizade]]<br>[[Novruz Mammadov]]<br>[[Ali Asadov]] | vara_forseti = [[Mehriban Aliyeva]] | forveri = [[Heydar Aliyev]] | titill2 = Forsætisráðherra Aserbaísjans | stjórnartíð_start2 = [[4. ágúst]] [[2003]] | stjórnartíð_end2 = [[31. október]] [[2003]] | forseti2 = [[Heydar Aliyev]] | forveri2 = [[Artur Rasizade]] | eftirmaður2 = [[Artur Rasizade]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1961|12|24}} | fæðingarstaður = [[Bakú]], [[Sovétlýðveldið Aserbaísjan|aserska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] (nú [[Aserbaísjan]]) | þjóderni = [[Aserbaísjan|Aserskur]] | háskóli = [[Alþjóðastofnun Moskvuháskóla]] | stjórnmálaflokkur = [[Nýi Aserbaísjanflokkurinn]] | maki = Mehriban Aliyeva ​(g. 1983) | börn = 3 | foreldrar = [[Heydar Aliyev]] og Zarifa Aliyeva | undirskrift = Signature of Ilham Aliyev.svg }} '''Ilham Aliyev''' (fullt nafn á asersku ''İlham Heydər oğlu Əliyev'') (f. Baku, 24. desember 1961) er forseti [[Aserbaísjan]]. Aliyev tók við stöðu forseta 31. október 2003, og þá af föður sínum, [[Heydar Aliyev]], sem hafði verið forseti í 10 ár þar á undan. Hefur hann fimm sinnum í röð unnið forsetakosningar, 2003, 2008, 2013, 2018 og 2024, en í öllum þessum og fleiri kosningum hefur Aliyev verið vændur um kosningamisferli til að halda völdum.<ref>{{Vefheimild|titill=Neita ásökunum um svik|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/757469/|útgefandi=mbl.is|ár=2003|mánuður=14. október|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=4. október|aðgengi=áskrift}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Kosningar í Aserbaísjan ámælisverðar|url=https://www.ruv.is/frett/kosningar-i-aserbaisjan-amaelisverdar|útgefandi=RÚV|ár=2018|mánuður=14. apríl|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=4. október|höfundur=Ásgeir Tómasson}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Boða mótmæli í Azerbajdzhan|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1048396/|útgefandi=mbl.is|ár=2005|mánuður=8. nóvember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=4. október|aðgengi=áskrift}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Ásakanir um kosningasvik í Aserbaísjan|url=https://www.ruv.is/frett/asakanir-um-kosningasvik-i-aserbaisjan|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=2. október|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=4. október|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> Að sögn margra sem fylgjast með alþjóðamálum, hefur forsetatíð hans einkennst af stöðugleika í stjórnmálalífi landsins sem afleiðing af yfirvaldsstefnu og að stjórnmálaréttindi andstæðinga hafa verið skert og því ekki valdið eins miklum truflunum.{{heimild vantar}} Í valdatíð Aliyev árið 2020 vann Aserbaísjan sigur í [[Stríðið um Nagornó-Karabak 2020|stríði]] gegn [[Armenía|Armeníu]] um umdeilda héraðið [[Nagornó-Karabak]]. Armenar neyddust þar til að undirrita samning um vopnahlé með milligöngu [[Rússland|Rússa]] þar sem Armenar urðu að láta af hendi talsvert af landi til Asera.<ref name=suðupunktur>{{Vefheimild|titill=Allt á suðupunkti í Armeníu|url=https://www.ruv.is/frett/2021/02/25/allt-a-sudupunkti-i-armeniu|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson|ár=2021|mánuður=25. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. september}}</ref> Eftir stutt stríð árið 2023 sigruðu Aserar síðan armenska [[Artsak-lýðveldið]] í Nagornó-Karabak og komu því aftur undir stjórn Aserbaísjans, með þeim afleiðingum að fjöldi armenskumælandi íbúa þess hraktist á flótta. Aliyev lýsti því yfir þann 15. október 2023 að hann hefði uppfyllt draum Asera til áratuga með því að endurheimta stjórn í Nagornó-Karabak.<ref>{{Vefheimild|titill=Uppfyllti „drauminn“ um að hrekja Armena á brott|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/10/15/uppfyllti_drauminn_um_ad_hrekja_armena_a_brott/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=15. október 2023|skoðað=15. október}}</ref> Aliyev var kjörinn til fimmta kjörtímabils síns án verulegrar mótstöðu í forsetakosningum Aserbaísjans árið 2024. Þetta var í fyrsta sinn frá falli Sovétríkjanna sem atkvæði voru greidd í aserskum kosningum í Nagornó-Karabak.<ref>{{Vefheimild|titill=Alyev endurkjörinn forseti fáum að óvörum|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-02-08-alyev-endurkjorinn-forseti-faum-ad-ovorum-404254|útgefandi=[[RÚV]]|dags=8. febrúar 2024|skoðað=8. febrúar 2024|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = Forsætisráðherra Aserbaísjans| frá = [[4. ágúst]] [[2003]]| til = [[31. október]] [[2003]]| fyrir = [[Artur Rasizade]] | eftir = [[Artur Rasizade]] | }} {{Erfðatafla | titill = Forseti Aserbaísjans| frá = [[31. október]] [[2003]]| til = | fyrir = [[Heydar Aliyev]] | eftir = Enn í embætti | }} {{töfluendir}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Aliyev, Ilham}} {{f|1961}} [[Flokkur:Forsetar Aserbaísjans]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Aserbaísjans]] [[Flokkur:Fólk nefnt í Panamaskjölunum]] [[Flokkur:Aðalritarar Samtaka hlutlausra ríkja]] cil0vrtzsc4rmt41fqiofb25mwzj5xj Tadao Kashio 0 161539 1920943 1767304 2025-06-20T12:29:50Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5 1920943 wikitext text/x-wiki '''Tadao Kashio''' ([[26. nóvember]] [[1917]] – [[4. mars]] [[1993]]), fæddur í [[Nankoku]], var japanskur kaupsýslumaður og verkfræðingur, stofnandi fyrirtækisins Casio. Hann stofnaði Kashio Seisakujo skömmu eftir stríðslok í apríl 1946 og var forstjóri fyrirtækisins 1960 - 1988. Honum tókst að gera Casio að vel reknu og ábatasömu fyrirtæki á eftirstríðsárunum. Undir hans stjórn náði fyrirtækið fótfestu á erlendum mörkuðum á vörum eins og úrum, peningakössum, hátölurum, skermum og öðrum áhöldum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. == Æfiferill == === Uppruni og æska === Tadao var annað barn Shigeru og Kiyono Kashio. Hann fæddist í bænum Kureta-mura, þar er nú borgin Nankoku, í héraðinu Kōchi. Faðir hans var hrísgrjónabóndi, hann flutti til Tókíó með fjölskyldu sína til að vinna sem verkamaður og hjálpa til við endurreisn borgarinnar eftir stóran jarðskjálfta (stóri jarðskjálftinn af Kantō árið 1923).<ref name="KTNY">{{cita news|lingua=en|url=https://www.nytimes.com/2018/06/20/obituaries/kazuo-kashio-founder-casio-computer-dies-at-89.html|titolo=Kazuo Kashio, a Founder of Casio Computer, Dies at 89|editore=[[The New York Times]]|data=20 giugno 2018|accesso=29 giugno 2018}}</ref> Með hóflegar tekjur, notaðist pabbi hans Shigeru við almenningssamgöngur, í og úr vinnu, til að spara peninga til að borga fyrir menntun sona sinna. === Upphaf viðskiptaferils og hjónaband === Eftir að hafa tekið próf í verkfræði, fann Kashio starf sem umsjónarmarður og uppfinningamaður við stöð sem gerði litla tæknilega hlut í útvörp. Þótti hann strax sýna færni í starfi. Hann hafði áhuga á að liðsinna þjóð sinni í striðinu og setti upp einkerekið fyrirtæki sem framleiddi útbúnað í flugvélar eða flugvélahluta. Árið 1943 kvæntist hann Shige Noguchi og með henni eignaðist hann 4 börn, 3 dætur og 1 son. === Upphaf Casio === Í apríl 1946 stofnaði Kashio í Tókíó fyrirtæki sitt Kashio Seisakujo sem framleiddi rafmagnsvörur. Fyrsta varan sem var framleidd af fyrirtækinu var hlutur sem kallaður var tubo yubiwa, einskonar hringur sem geymdi sígarettur og þá hægt að nota báðar hendur og reykja samtímis. Á tímabili þar sem Japan var í sárum eftir stríðið þóttu sígarettur einskonar lúxusvara en sala á þessum sígarettuhringjum gekk vel.<ref name="KTNY"/> Á fyrstu árum fyrirtækisins var mikilvæg aðstoð þriggja yngri bræðra Tadao, Toshio (1925-2012), Kazuo (1929-2018) og Yukio (1930). Faðirinn var á hinn bógin þessi fyrstu ár forstjóri viðskiptafélagsins. Eftir að hafa séð vasareikni á fyrstu vörusýningunni, í Ginza-hverfinu í Tókíó árið 1949, ákváðu bræðurnir að nota gróðann af sígarettuhringnum til að þróa sinn eiginn vasareikni. Flestir vasareiknar á þessum tíma notuðu gírabúnað og mátti setja af stað með handafli eða með litlum rafmagns-mótor. Toshio hafði bestu þekkinguna á rafeindabúnaði og ákvað að búa til vasareikna með svonefndum solenoíðum. Þessi skrifborðsreiknir var tilbúin 1954 og var fyrsti rafmagnsvasareiknirinn sem framleiddur var í Japan. Árið [[1957]] endurnefndu bræðurnir fyrirtækið frá Kashio Seisakujo til Casio: var þetta liður í að gera nafnið vestrænna í markaðssetningu.<ref name="KTNY"/> Þegar faðirinn deyr árið [[1960]], verur Tadao forstjóri i hans stað. Undir hans stjórn verður Casio mikilvægt fyrirtæki á alþjóðavettvangi á sviði rafmagnsvara.<ref>{{cita news|lingua=en|autore=Yuri Kageyama|url=https://www.washingtonpost.com/local/obituaries/kazuo-kashio-co-founder-of-casio-electronics-company-dies-at-89/2018/06/20/f5168ac2-749d-11e8-9780-b1dd6a09b549_story.html?noredirect=on&utm_term=.300dca6ff25f|titolo=Kazuo Kashio, co-founder of Casio electronics company, dies at 89|editore=[[The Washington Post]]|data=20 giugno 2018|accesso=29 giugno 2018}}</ref><ref name="Lambert">{{cita news|lingua=en|autore=Bruce Lambert|url=https://www.nytimes.com/1993/03/06/world/tadao-kashio-75-co-founded-and-led-casio-computer-co.html|titolo=Tadao Kashio, 75; Co-founded and Led Casio Computer Co.|editore=[[The New York Times]]|data=6 marzo 1993|accesso=29 giugno 2018}}</ref> Tadao gerði sjálfur margar úrbæutur á framleiðsluvörunum, notandi þekkingu sína í verkfræði, og þökk sé áhuga hans á tónlist hafði hann persónulega umsjón með þróun sinþesítore eða hljóðgervla.<ref name="Lambert"/> Kashio starfaði sem forstjóri fyrirtækisins þar til hann settist í helgan stein árið [[1988]], og tók þá bróðir hans Kazuo við því starfi. === Síðustu ár === Eftir að hafa látið af starfi forstjóra og látið það bróður sínum Kazuo eftir, hélt hann þó áfram af vinna sem ráðgjafi. Hann dó á spítala í Tókíó af lungnaveiki 4 mars 1993, 75 ára að aldri. == Tengill == https://astrumpeople.com/tadao-kashio-biography/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210123163556/https://astrumpeople.com/tadao-kashio-biography/ |date=2021-01-23 }} Saga Casíó með mynd af Tadao ==Tilvísanir== {{reflist}} {{fd|1917|1993}} [[Flokkur:Japanskir athafnamenn]] 8vfto6yja7xj3tasfr9315m4tucf1oe Naalakkersuisut 0 163322 1920994 1816723 2025-06-21T09:58:38Z Akigka 183 ekki landsstjórn frá 2009 1920994 wikitext text/x-wiki '''Naalakkersuisut''', '''grænlenska ríkisstjórnin''' (áður '''grænlenska landsstjórnin''') er handhafi [[framkvæmdavald]]sins í stjórnkerfi [[Grænland|grænlensku]] heimastjórnarinnar. Hún er [[ríkisstjórn]] í innanlandsmálum Grænlands og er formaður ríkisstjórnarinnar, ''Naalakkersuisut siulittaasuat'', ígildi [[forsætisráðherra]]. Stjórnin situr í skjóli meirihluta grænlenska þingsins, ''[[Inatsisartut]]'', þar sem eiga sæti 31 fulltrúi. Frá 1979 til 2009 var ríkisstjórn Grænlands kölluð grænlenska landsstjórnin og formaður hennar landsstjórnarformaður. Saman mynda ríkisstjórn og þing [[Heimastjórn Grænlands]].<ref name=slov>{{Cite web|url=https://www.retsinformation.dk/eli/lta/2009/473|title=Selvstyreloven|website=retsinformation.dk|access-date=21.6.2025}}</ref> Fyrstu landsþingskosningarnar á Grænlandi voru haldnar árið 1979 og eru þær að jafnaði á fjögurra ára fresti. [[Jonathan Motzfeldt]] úr [[Siumut]], flokki jafnaðarmanna, varð fyrsti formaður landsstjórnarinnar. Núverandi formaður (2021) er [[Múte Bourup Egede]] úr [[Inuit Ataqatigiit]]. ==Núverandi landsstjórn (2021-)== * Múte B. Egede, landsstjórnarformaður * Aqqaluaq B. Egede, sjávarútvegsmál * Pele Broberg, utanríkismál-, viðskipti og umhverfismál * Kirsten Fencker, heilbrigðismál * Peter P. Olsen, menntamál, menning og kirkjumál * Mimi Karlsen, félags- og vinnumarkaðsmál * Naaja Nathanielsen, húsnæðismál, stjórn innviða, hráefnisframleiðsla og jafnréttismál * Asii Chemnitz Narup, fjármál og innanríkismál * Eqaluk Høegh, fjölskyldumál, málefni barna og dómsmál * Kalistat Lund, varnar- og öryggismál og orkumál == Tilvísanir == {{reflist}} {{s|1979}} [[Flokkur:Grænlensk stjórnmál]] pntl4fiy6og3kic36bndj043jklvymz 1920995 1920994 2025-06-21T10:13:20Z Akigka 183 1920995 wikitext text/x-wiki '''Naalakkersuisut''', '''grænlenska ríkisstjórnin''' (áður '''grænlenska landsstjórnin''') er handhafi [[framkvæmdavald]]sins í stjórnkerfi [[Grænland|grænlensku]] heimastjórnarinnar. Hún er [[ríkisstjórn]] í innanlandsmálum Grænlands og er formaður ríkisstjórnarinnar, ''Naalakkersuisut siulittaasuat'', ígildi [[forsætisráðherra]]. Stjórnin situr í skjóli meirihluta grænlenska þingsins, ''[[Inatsisartut]]'', þar sem eiga sæti 31 fulltrúi. Frá 1979 til 2009 var ríkisstjórn Grænlands kölluð grænlenska landsstjórnin og formaður hennar landsstjórnarformaður. Saman mynda ríkisstjórn og þing [[Heimastjórn Grænlands]].<ref name=slov>{{Cite web|url=https://www.retsinformation.dk/eli/lta/2009/473|title=Selvstyreloven|website=retsinformation.dk|access-date=21.6.2025}}</ref> Fyrstu landsþingskosningarnar á Grænlandi voru haldnar árið 1979 og eru þær að jafnaði á fjögurra ára fresti. [[Jonathan Motzfeldt]] úr [[Siumut]], flokki jafnaðarmanna, varð fyrsti formaður landsstjórnarinnar. Núverandi formaður (2021) er [[Jens-Frederik Nielsen]] úr [[Demókratar (Grænlandi)|Demókrötum]]. ==Núverandi landsstjórn (2021-)== * Múte B. Egede, landsstjórnarformaður * Aqqaluaq B. Egede, sjávarútvegsmál * Pele Broberg, utanríkismál-, viðskipti og umhverfismál * Kirsten Fencker, heilbrigðismál * Peter P. Olsen, menntamál, menning og kirkjumál * Mimi Karlsen, félags- og vinnumarkaðsmál * Naaja Nathanielsen, húsnæðismál, stjórn innviða, hráefnisframleiðsla og jafnréttismál * Asii Chemnitz Narup, fjármál og innanríkismál * Eqaluk Høegh, fjölskyldumál, málefni barna og dómsmál * Kalistat Lund, varnar- og öryggismál og orkumál == Tilvísanir == {{reflist}} {{s|1979}} [[Flokkur:Grænlensk stjórnmál]] pu99dpwiyf3fx8w2o2se2lhenukbwkn 1920996 1920995 2025-06-21T10:19:25Z Akigka 183 /* Núverandi landsstjórn (2021-) */ 1920996 wikitext text/x-wiki '''Naalakkersuisut''', '''grænlenska ríkisstjórnin''' (áður '''grænlenska landsstjórnin''') er handhafi [[framkvæmdavald]]sins í stjórnkerfi [[Grænland|grænlensku]] heimastjórnarinnar. Hún er [[ríkisstjórn]] í innanlandsmálum Grænlands og er formaður ríkisstjórnarinnar, ''Naalakkersuisut siulittaasuat'', ígildi [[forsætisráðherra]]. Stjórnin situr í skjóli meirihluta grænlenska þingsins, ''[[Inatsisartut]]'', þar sem eiga sæti 31 fulltrúi. Frá 1979 til 2009 var ríkisstjórn Grænlands kölluð grænlenska landsstjórnin og formaður hennar landsstjórnarformaður. Saman mynda ríkisstjórn og þing [[Heimastjórn Grænlands]].<ref name=slov>{{Cite web|url=https://www.retsinformation.dk/eli/lta/2009/473|title=Selvstyreloven|website=retsinformation.dk|access-date=21.6.2025}}</ref> Fyrstu landsþingskosningarnar á Grænlandi voru haldnar árið 1979 og eru þær að jafnaði á fjögurra ára fresti. [[Jonathan Motzfeldt]] úr [[Siumut]], flokki jafnaðarmanna, varð fyrsti formaður landsstjórnarinnar. Núverandi formaður (2021) er [[Jens-Frederik Nielsen]] úr [[Demókratar (Grænlandi)|Demókrötum]]. ==Núverandi ríkisstjórn (2025-)== * Jens-Frederik Nielsen, formaður * Múte B. Egede, fjármál og skattamál * Vivian Motzfeldt, utanríkismál og rannsóknir * Nivi Olsen, menntamál, íþróttir og kirkjumál * Naaja H. Nathanielsen, iðnaður, námavinnsla, löggæsla og jafnréttismál * Anna Wangenheim, heilsugæsla og fötlunarmál * Maasi Pedersen, börn, æskulýðsmál og fjölskyldumál * Peter Borg, sjávarútvegsmál, landbúnaður og umhverfismál * Bentiaraq Ottosen, félagsmál, atvinnumál og innanríkismál * Aqqaluaq B. Egede, húsnæðismál, innviðir og ystu byggðir == Tilvísanir == {{reflist}} {{s|1979}} [[Flokkur:Grænlensk stjórnmál]] 45xcm22v4v2bpmsaqxhwfuxyyel2qbj ZBrushCoreMini 0 167113 1920953 1878056 2025-06-20T14:59:25Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 0 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5 1920953 wikitext text/x-wiki [[Mynd:ZBrushCoreMini version 2021-6-5.png|thumb|Skjáskot af ZbrushCoreMini.]] '''ZBrushCoreMini''' er [[hönnun]]arforrit fyrir [[höggmyndalist|myndhöggvara]] sem gefið er út af fyrirtækinu [[Pixologic]]. Forritið er einfölduð náms-útgáfa forritisins [[ZBrush]] sem er ætlað fagfólki í [[þrívíddarhönnun]]<ref>{{Cite web|url=https://magazine.renderosity.com/article/6419/review-zbrushcoremini-2021|title=Review: ZbrushCoreMini 2021|website=magazine.renderosity.com|language=en|access-date=2022-03-22|archive-date=2021-11-27|archive-url=https://web.archive.org/web/20211127195241/https://magazine.renderosity.com/article/6419/review-zbrushcoremini-2021|url-status=dead}}</ref> og markmið forritsins er að líkja eftir [[leirmótun]]. Forritið hét áður „Sculptris“ og skipti um nafn 11. júní 2020<ref>{{Cite web|url=https://www.solidsmack.com/cad/zbrushcoremini-is-the-new-free-sculpting-app-from-pixologic/|title=ZBrushCoreMini is the New, Free Sculpting App from Pixologic - SolidSmack|last=Mings|first=Josh|date=2020-06-11|website=www.solidsmack.com|language=en-US|access-date=2022-03-22}}</ref>. Fyrirtækið [[Maxon Computer]] keypti nýlega Pixologic en Maxon eru þekktir fyrir forrit eins og [[Cinema 4D]], [[Magic Bullet]] og [[Redshift]]. Nafnið á forritinu vísar í Z-ásinn í [[þrívídd]] sem tengist dýpt. == Eiginleikar == Notendur geta togað, ýtt, klipið og snúið sýndarleir. Þessi tegund formunar hentar best þegar móta á lífræn form og karaktera. Hefðbundin þrívíddarmótun styðst við teikningu einfaldra forma og þróun þeirra yfir í flóknari form. Sýndarleirinn getur náð mjög háum fjölda þríhyrninga mjög fljótt og þarf því að einfalda módelin fyrir notkun í tölvuleikjum og hreyfimyndum. Sculptris Pro möguleiki forritsins eykur fjölda þríhyrninga þar sem þeirra er þörf og minnkar þannig fjölda þeirra í heildina til að létta undir vinnslu. Fyrri útgáfur ZBrush deildu módelum niður í sífellt fleiri þríhyrninga þótt þeirra væri ekki þörf og gátu módel verið þung í vinnslu. Forritið styður Window og Mac OS X stýrikerfi. == Þrívíddarprentun == Boðið er upp á að flytja út módel úr ZBrushCoreMini á OBJ sniði til prentunar í þrívíddarprentara en einnig er hægt að opna þessar skrár í forritum eins og Blender og Cinema 4D til frekari vinnslu. == Aðrar útgáfur == ZBrushCoreMini er frítt afnota fyrir einstaklinga og skóla í námslegum tilgangi og til einkanota<ref>{{Cite web|url=http://zbrushcore.com/|title=ZBrushCoreMini :: 3D For All|website=ZBrushCoreMini|language=en|access-date=2022-03-22}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>. Aðrar útgáfur forritsins eins og ZBrushCore og ZBrush 2022 bjóða upp á ýmsa möguleika sem auðvelda sköpun eins og áferðir, mótun flókinnar grunnmódela og stórt safn tilbúinna módela. Einnig er þríhyrningafjöldi ZBrushCoreMini takmarkaður og þarf því að fækka þríhyrningum reglulega við mótun sýndarleirsins en þá minnkar upplausn módelsins == Grafískar pennatöflur == [[Mynd:Kyle T. Webster.jpg|thumb|Listamaður teiknar á Wacom Cintique skjá sem notast við penna með þrýstiskynjun.]] Við þrívíddarmótun og teiknun ýmiskonar er æskilegt að nota svokallaðar grafískar pennatöflur eða skjái frá fyrirtækjum eins og Wacom, Huion eða Gaomon. Þá er notast við penna með þrýstiskynjun sem leyfir notandanum að stjórna mótun sýndarleirs eða teikningar betur og teikna náttúrulegri línur. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://www.maxon.net/en/zbrushcoremini ZBrushCoreMini]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} * [http://pixologic.com/features/about-zbrush.php ZBrush] [[Flokkur:Þrívíddarhönnun]] [[Flokkur:Þrívíddarforrit]] mfvezfdv7poa85hvun4dimfjrhrco6e Tai-vatn 0 169057 1920944 1857172 2025-06-20T12:32:24Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5 1920944 wikitext text/x-wiki {{coord|31|14|N|120|8|E|type:waterbody_region:CN-32|display=title}} [[Mynd:Lake_Tai_Beauty.jpg|alt=Tai-vatnið á Jangtse óshólmasvæðinu er staður mikillar náttúrufegurðar í Kína. Það laðar að sér marga ferðamenn á hverju ári.|hægri|thumb|450x450dp|'''Tai-vatnið''' á Jangtse óshólmasvæðinu er staður mikillar náttúrufegurðar í Kína. Það laðar að sér marga ferðamenn á hverju ári. Megnun ógnar vatninu.]] [[Mynd:LakeTaiThreeKingdoms.jpg|alt=Frá Tai vatni. Yfirborð stöðuvatnsins er um 2.250 ferkílómetrar og meðaldýpt þess er um 2 metrar.|upright|thumb|'''Frá Tai vatni.''' Yfirborð stöðuvatnsins er um 2.250 ferkílómetrar og meðaldýpt þess er um 2 metrar.]] [[Mynd:Lake_Tai,_China_ESA21456724.jpeg|alt=Loftmynd af Tai vatni. Það liggur á mörkum afar þéttbýlla héraða Jiangsu og Zhejiang.|upright|thumb|'''Loftmynd af Tai vatni'''. Það liggur á mörkum afar þéttbýlla héraða Jiangsu og Zhejiang.]] '''Tai vatn''' eða '''Taihu '''''([[kínverska]]: 太湖; [[rómönskun]]: Tài Hú)'', er stórt stöðuvatn á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu og eitt stærsta [[Ferskvatn|ferskvatnsvatn]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Vatnið liggur í [[Jiangsu|Jiangsu-héraði]] og verulegur hluti af suðurströnd þess myndar landamæri að [[Zhejiang|Zhejiang héraði]]. == Myndun vatnsins == Vatnið er nokkurn veginn hálfmánalaga og er um 70 kílómetra frá norðri til suðurs og 59 kílómetra frá austri til vesturs. Heildaryfirborð þess er um 2.250 ferkílómetrar og meðaldýpt er um tveir metrar. Vatnið liggur á flatri sléttu og tengist vatnsföllum sem renna í það frá vestri, sem falla síðan austanmegin til [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafs]], um árnar Wusong, Liu, Huangpu og fleiri ár. Ein þessarar áa er „Suzhou lækur“, sem kenndur er við borgina [[Suzhou]] og rennur meðal annars í gegnum miðborg [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Creek|date=2022-07-22|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Creek&oldid=1099858265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> == Saga == Auk þessara náttúrulegu vatnaleiða tengist vatninu flókið mynstur skurða og áveiturása. Vatnið er tengt hinum sögufræga [[Mikliskurður|Miklaskurði]] og þess hluta hans er tengir borgirnar [[Peking]] og [[Hangzhou]].<small><ref>{{Citation|title=太湖|date=2022-06-23|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%A4%AA%E6%B9%96&oldid=72307292|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Nærliggjandi svæði hafa verið byggð frá 1. öld f.Kr., en manngert áveitukerfi vatnsins er að mestu frá 7. öld e.Kr. og síðar. Ráðist var í miklar endurbætur á frárennsli vatnsins á milli 10. og 13. aldar; gripið var til stórfelldra flóðavarnaaðgerða á 11. öld og og aftur á 15. öld.<small><ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Lake-Tai|title=Lake Tai {{!}} lake, China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Á síðari tímum hafa endurbætur haldið áfram. Gerð frárennslisskurða og varnargarða hefur skapað flókið áveitumynstur. Nú er unnið að því að beina hluta Jangtse fljóts til Tai vatns til að draga úr rýrnun þess og auka flæði og hreinsunargetu þess.<small><ref>{{Citation|title=引江济太工程|date=2022-02-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%BC%95%E6%B1%9F%E6%B5%8E%E5%A4%AA%E5%B7%A5%E7%A8%8B&oldid=69944021|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Í árslok 2021 opnuðu lengstu neðansjávargöng Kína (10,79 kílómetrar) undir [[Tai vatn|Tai-vatn]] sem hluti af Suzhou-Wuxi-Changzhou suðurhraðbrautinni. <small><ref>{{Vefheimild|url=http://global.chinadaily.com.cn/a/202201/06/WS61d64312a310cdd39bc7f625.html|titill=Major tunnel in Jiangsu opens to traffic|höfundur=Ma Chenguang & Zhuang Qiange|útgefandi=China Daily - China Daily Information Co (CDIC)|mánuður=6. janúar|ár=2022|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðaustanmegin afmarkast vatnið af upplendi - hæðahrygg sem einnig skarast út í vatnið sem eyjar, sem margar hverjar hafa tengst fjöruborðinu vegna aurburðar. Eyjarnar eru um 90 talsins, allt frá nokkrum fermetrum upp í nokkra ferkílómetra að stærð.<small><ref name=":0" /></small> Tai-vatn hefur í gegnum tíðina verið talið staður mikillar náttúrufegurðar. Svæðið, sérstaklega í austri nálægt [[Suzhou]] borg og í norðri í kringum [[Wuxi]] borg, laðar að sér marga ferðamenn á hverju ári. Nokkrar eyjanna í austurhluta vatnsins eru frægir trúarstaðir [[Daoismi|daóista]] og [[Búddismi|búddista]] og á þeim búa nokkur þúsund manns, sem rækta ávexti og veiða í vatninu. == Mengun == Tai vatn er þriðja stærsta ferskvatnsvatn Kína, á eftir Poyang og Dongting vötnum. Undanfarin ár hefur vatnið verið þjakað af mengun vegna iðnþróunar nærliggjandi svæða.<small><ref>{{Citation|title=Lake Tai|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Lake_Tai&oldid=1098108667|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Förgun efna og skólps úti í vatnið í upphafi 21. aldar hefur valdið myndun eitraðra [[blágerlar|blágerla]] eða þörungar á yfirborði vatnsins.<small><ref>{{Citation|title=2007年太湖蓝藻污染事件|date=2022-08-02|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=2007%E5%B9%B4%E5%A4%AA%E6%B9%96%E8%93%9D%E8%97%BB%E6%B1%A1%E6%9F%93%E4%BA%8B%E4%BB%B6&oldid=73035341|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.wilsoncenter.org/publication/taihu-green-wash-or-green-clean|title=Taihu: Green Wash or Green Clean? {{!}} Wilson Center|website=www.wilsoncenter.org|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Það hefur ógnað gæðum drykkjarvatns þeirra sem búa við vatnið. Á síðari árum hafa stjórnvöld ráðist í mjög kostnaðarsama umfangsmikla hreinsun og verndun vatnsins.<small><ref>{{Cite web|url=https://chinadialogue.net/en/pollution/4767-long-struggle-for-a-cleaner-lake-tai/|title=Long struggle for a cleaner Lake Tai|date=2012-02-14|website=China Dialogue|language=en|access-date=2022-08-18|archive-date=2022-08-18|archive-url=https://web.archive.org/web/20220818201210/https://chinadialogue.net/en/pollution/4767-long-struggle-for-a-cleaner-lake-tai/|url-status=dead}}</ref></small> Á þriðja þúsund verksmiðjum hefur nú verið lokað og reglum um umgengni við vatnið hertar til að bæta vatnsgæði og til að ná líffræðilegri endurheimt.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.chinadaily.com.cn/a/202110/04/WS615a375da310cdd39bc6d006.html|titill=Cleanup program ensures lake's water quality|höfundur=Cang Wei - Nanjing|útgefandi=CHINA DAILY|mánuður=19. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.greenpeace.org/international/story/7040/biological-restoration-of-water-and-land|title=Biological Restoration of water and land|website=Greenpeace International|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Enn er þó mikið starf óunnið í þeim efnum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.canr.msu.edu/csis/uploads/files/Qin-et-al.-Science-Bulletin-2019.pdf|titill=Why Lake Taihu continues to be plagued with cyanobacterial blooms through 10 years (2007–2017) efforts|höfundur=Boqiang Qin, Hans W. Paerl, Justin D. Brookes, Jianguo Liu, Erik Jeppesen, Guangwei Zhu, Yunlin Zhang, Hai Xu, Kun Shi, Jianming Deng|útgefandi=Science Bulletin: Volume 64, Issue 6, 30 March 2019, Pages 354-356|mánuður=30. mars|ár=2019|mánuðurskoðað=16. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> == Tengt efni == * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/attraction/jiangsu/wuxi/taihu_lake.htm '''Travel China Guide''': '''Tai vatn'''] Knappar upplýsingar um vatnið, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [[wikivoyage:Lake_Tai#Q140712|'''Wikivoyage''']] um vatnið fyrir ferðamenn, áhugaverða staði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Jiangsu]] í austurhluta [[Kína]]. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Lake Tai|mánuðurskoðað=16. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Lake-Tai|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=13. febrúar|ár=2022|mánuðurskoðað=16. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Stöðuvötn í Kína]] rpjuhiyz7977pmosu74ofb7i4xpbp1z Wuxi 0 169083 1920952 1916740 2025-06-20T14:51:22Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5 1920952 wikitext text/x-wiki {{Byggð | nafn = Wuxi | nafn_í_eignarfalli = | nafn_á_frummáli = 無錫 | tegund_byggðar = [[Borg]] | mynd = Wuxi collage.jpg | mynd_stærð = | mynd_alt = | mynd_texti = | fáni = | innsigli = | skjaldarmerki = | viðurnefni = | kjörorð = | kort = | kort_texti = | teiknibóla_kort = Kína | teiknibóla_kort_texti = '''Staðsetning Wuxi''' í Jiangsu héraði í Kína. | hnit = {{coord|31.491|N|120.312|E|type:adm2nd_region:CN-32_source:Gaode|format=dms|display=title,inline}} | undirskipting_gerð = Land | undirskipting_nafn = {{CHN}} [[Kína]] | undirskipting_gerð1 = [[Héruð Kína|Hérað]] | undirskipting_nafn1 = [[Jiangsu]] | undirskipting_gerð2 = | undirskipting_nafn2 = | stofnun_titill = Stofnun | stofnun_dagsetning = | leiðtogi_titill = Flokksritari | leiðtogi_nafn = Du XiaoGang | leiðtogi_titill2 = Borgarstjóri | leiðtogi_nafn2 = Zhao JianJun | leiðtogi_flokkur = | heild_gerð = | flatarmál_heild_km2 = 4.628 | hæð_m = | mannfjöldi_frá_og_með = 2020 | mannfjöldi_heild = 7.462.135 | mannfjöldi_þéttleiki_km2 = | tímabelti = [[UTC+8]] | utc_hliðrun = | tímabelti_sumartími = | utc_hliðrun_sumartími = | póstnúmer_gerð = Póstnúmer | póstnúmer = 214000 (þéttbýli)<br>214200, 214400 (annars staðar) | svæðisnúmer = 510 | vefsíða = {{URL|www.wuxi.gov.cn}} }} [[Mynd:Jichang Yuan.jpg|alt=Jichang garðurinn í Liangxi hverfi Wuxi er frægur kínverskur garður. Hann er sagður fyrirmynd Xiequ garðsins í Sumarhöll Pekingborgar og Guo Ran Da Gong í Yuanming Yuan í Peking.|right|thumb|'''Jichang garðurinn''' í Liangxi hverfi Wuxi er frægur kínverskur garður byggður á tíma Mingveldisins (1368-1644). Hann er sagður fyrirmynd Xiequ garðsins í Sumarhöll Pekingborgar og Guo Ran Da Gong í Yuanming Yuan í Peking.<small><ref>{{Citation|title=Jichang Garden|date=2022-03-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jichang_Garden&oldid=1075270548|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-23}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2021-04/06/c_608850.htm|titill=Ancestral temples of Huishan|höfundur=2022 China Daily (chinadaily.com.cn)|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government|ár=2022|mánuðurskoðað=22. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] '''Wuxi''' ([[kínverska]]: 無錫; [[Pinyin|rómönskun:]] Wúxī; er stórborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Wuxi er staðsett meðfram [[Mikliskurður|Miklaskurði]] á mótum þess farvegs við staðbundnar ár nálægt norðausturhorni [[Tai vatn|Tai-vatns]]. Í gegnum borgina liggur þétt net skurða og skipgengra vatnaleiða í suðurhluta [[Jangtse]]- fljótsins. Borgin er um 135 kílómetra norðvestur af miðborg [[Sjanghæ]], á milli borganna [[Changzhou]] og [[Suzhou]]. Wuxi er fræg sögu- og menningarborg Kína og ein helsta ferðamannaborg landsins. Borgin státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi. Hún var heimili Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Í henni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs, auk 60 safna og minnisvarða. Wuxi er ekki aðeins hefðbundin fisk- og hrísgrjónavatnaborg við Jangtse fljót, heldur einnig vagga nútíma kínverskrar þjóðariðnaðar og ein efnahagsmiðstöða Kína, með öflugum fyrirtækjum í viðskiptum, ekki síst sterkum einkafyrirtækjum. Á kínverskan mælikvarða er Wuxi borg hagsældar. Sterk vísbending um efnahagslega velferð er landsframleiðsla á mann. Þar var Wuxi borg árið 2021 efst allra stórra og meðalstórra kínverskra borga Kína.<small><ref name=":3">{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2022-02/11/c_706654.htm|titill=Wuxi tops Chinese cities in per capita GDP in 2021|höfundur=2022 China Daily - wuxinews.com.cn|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government|mánuður=11. febrúar|ár=2022|mánuðurskoðað=21. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Héraðsborgin Wuxi nær yfir 4.627 ferkílómetra lands. Hún hefur lögsögu yfir 5 hverfum og tveimur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuxi um 7,5 milljónir manna en 4 milljónir í kjarnaborginni. ==Saga== [[Mynd:Taibo_statue,_Taibo_Temple,_Wuxi.jpg|alt=Stytta af Taibo, í Taibo hofinu í Xinwu hverfi Wuxi. Taibo stofnaði Wu-ríkið í Wuxi á 11. öld f.Kr.|right|thumb|'''Stytta af Taibo''' í Taibo hofinu í Xinwu hverfi. Taibo stofnaði Wu-ríkið í Wuxi á 11. öld f.Kr.]] [[Mynd:Nanchan Pagoda Wuxi.jpg|alt=Mahavira salur Nanchan búddistahofsins í suðurhluta Wuxi. |right|thumb|'''Mahavira salur''' Nanchan [[Búddismi|búddahofsins]] í suðurhluta Wuxi.<small><ref>{{Citation|title=南禪寺 (無錫)|date=2022-02-13|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%8D%97%E7%A6%AA%E5%AF%BA_(%E7%84%A1%E9%8C%AB)&oldid=70147432|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-23}}</ref></small>]] [[Mynd:MaaguxianshouWXM.jpg|right|thumb|'''„Magu býður langlífi“''' í Wuxi safninu. Magu er gyðja langlífs og verndari kvenna í fornum kínverskum goðsögnum og [[Daoismi|Taoisma]].<small><ref>{{Citation|title=Magu (deity)|date=2022-04-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Magu_(deity)&oldid=1084177384|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-23}}</ref></small>]] [[Mynd:清光绪年间无锡县城区图.jpg|alt=Kort af Wuxi árið 1881.|right|thumb|Kort af Wuxi árið 1881.]] [[Mynd:Wuxi Qingming Qiao 2015.04.24 18-56-40.jpg|alt=Qingming brúin yfir Miklaskurð í Liangxi hverfi Wuxi.|right|thumb|'''Qingming brúin''' yfir [[Mikliskurður|Miklaskurð]] í Liangxi hverfi Wuxi.]] Wuxi státar af meira en 3.000 ára sögu og djúpstæðum menningararfi sem einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Borgin er ein vagga Wu-menningar í fornöld og hefur ríka sögulega arfleifð. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við [[Tai vatn|Tai-vatn]] á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse fljóti. <small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> === Fornsaga === Í borginni eru 31 mikilvægir sögustaðir er njóta verndar ríkisins, 11 staðir sem hafa sterka skírskotun til kínversks menningararfs og 60 söfn og minnisvarðar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2022-03/25/c_664458.htm|titill=Wuxi. Overview|höfundur=China Daily- 2022|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government.|ár=2022|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði þar sem nútímaborgirnar Wuxi og Suzhou liggja. Þessir ættbálkar mynduðu þorp í hæðunum við votlendið umhverfis Tai-vatn.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Skráð saga Wuxi hófst við lok tíma Shangveldisins (1600–1046 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-21}}</ref></small> Forn sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo (um 1150 f.Kr.) frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://www.chinadaily.com.cn/m/jiangsu/wuxi/pdf/GettoknowWuxithrough10surnames.pdf|titill=Get to know Wuxi through 10 surnames|höfundur=Information Office of Wuxi Municipal Government|útgefandi=Information Office of Wuxi Municipal Government|ár=2017|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Síðar flutti Wu hirðin til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Wu-ríkið stóð frá 12. öld f.Kr.– 473 f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=吴国|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%90%B4%E5%9B%BD&oldid=72743972|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2022-08-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1105292388|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-22}}</ref></small> === Keisaratímar === Í tíma Qinveldisins tilheyrði Wuxi Kuaiji-sýslu.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Svæðið í Wuxi var upphaflega þekkt vegna [[Tin|tinnáma]] sem þar voru, en þegar sýslan var stofnuð árið 202 f.Kr. á tímum [[Hanveldið|Vestur-Hanveldisins]] (206 f.Kr.–25 e.Kr.), voru þær námur uppurnar og þéttbýlið fékk fékk því nafnið Wuxi („án tins“). Frá lokum 3. aldar var borgin umdæmi undir stjórn herforingja Biling borgar (síðar nefnd [[Changzhou]]) og hélst svo nema í stuttan tíma undir stjórn [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206– 1368), þegar svæðið var gert að sjálfstæðu héraði.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Encyclopedia Britannica: Wuxi|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=Britannica, The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Frá fyrstu tíð hefur svæðið í kringum [[Tai vatn|Tai-vatn]] verið mjög frjósamt. [[Landbúnaður]] og [[Silki|silkiiðnaður]] blómstraði í Wuxi. Eftir að gerð [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk árið 609 varð Wuxi umskipunarmiðstöð fyrir skattkorn ætlað höfuðborginni. Þar myndaðist einn stærsti kornmarkaður Kína, þar sem mikið magn hrísgrjóna var meðhöndlað.<small><ref name=":1">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Þróað hagkerfi hraðaði þéttbýlismyndun. Borgin varð aðsetur afar auðugra kaupmanna og milliliða. Þessi hagsæld viðskipta hafði mikil áhrif á bókmenntir og námstofnanir í svæðinu suðurhluta Jangtse.<small><ref name=":4" /></small> Wuxi varð einn af mikilvægum fæðingarstöðum koparprentunar og Kunqu formi Kínverskrar [[Ópera|óperu]]. {{Breið mynd|康熙南巡图第七卷局部.jpg|4500px|<small>'''„Kangxi suðurferðin“''' árið 1698. - Á blómaskeiði [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912) fóru Kangxi keisari (1654–1722) og Qianlong keisari (1711–1799) sex sinnum suður til [[Jangtse]]-fljóts og heimsóttu Jichang-garðinn í Huishan, Wuxi. Hirðmálarinn Wang Hui skóp þessa 29,32 metra (8.8 cm x 2932.4 cm) löngu málverkarollu árið 1698 um „Kangxi suðurferðina“. Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Myndin sýnir einungis hluta af sjöunda bindi „Kangxi suðurferðarinnar“. Frá hægri til vinstri eru: Wuxi Huishan; Xishan (nú hverfi í Wuxi); Qinyuan (nú Jiangyin undirborg Wuxi); Huangputun (nú Huangbutun); og síðan Wuxi sýsla, sem liggur framhjá Xin'an bænum (nú Binhu hverfi) til Hushu (nú undirhverfi) [[Suzhou]]. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://search.museums.ualberta.ca/21-20555|titill=2004.19.75.1 - Kangxi Emperor's Southern Inspection Tour, Scroll Seven: Wuxi to Suzhou, Mactaggart Art Collection.|höfundur=Hirðmálarinn Wang Hui árið 1698|útgefandi=University of Alberta Museums Search Site|ár=1698|mánuðurskoðað=23. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> <small><ref>{{Citation|title=康熙帝南巡|date=2022-02-23|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%BA%B7%E7%86%99%E5%B8%9D%E5%8D%97%E5%B7%A1&oldid=70311830|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-23}}</ref></small>}}</small> Árið 1724 var Wuxi orðin mjög fjölmenn sýsla og því var austurhluti hennar aðskilinn og gerður að Jinkui-sýslu. Bæði Wuxi og Jinkui voru gjörsamlega eyðilögð í [[Taiping-uppreisnin|Taiping-uppreisninni]] (1850-1864), þegar næstum 2/3 íbúanna voru drepnir. Mannfallið var gríðarlegt. Fjöldi „hæfra karlmanna“ í sýslunum, sem hafði verið 339.549 og 258.934 árið 1830, féll niður í 72.053 og 138.008 árið 1865.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> <small><ref>{{Cite book|script-title=zh:江苏省志・人口志|publisher=Fangzhi Publishing House|isbn=978-7-801-22526-9|pages=58–9 |trans-title=Jiangsu Provincial Gazetteer, Volume on Demography|year=1999}}</ref></small> Á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912) blómstraði bómullar- og silkiframleiðsla í Wuxi. Viðskipti jukust með alþjóðlegri opnun „sáttamálahafna“ byggðum á [[Nanking-sáttmálinn|friðarsáttmála]] sem batt enda á [[Fyrra ópíumstríðið|fyrsta ópíumstríðið]] (1839–1842) milli [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína. Þetta voru Sjanghæ árið 1842; og [[Zhejiang|Zhenjiang]] og [[Nanjing]] árið 1858. Woxi naut uppgangs þeirra borga. Hún varð miðstöð textíliðnaðar í Kína. Textílverksmiðjur voru byggðar árið 1894 og silkispólunarstöðvar byggðar árið 1904. Þegar [[Mikliskurður]] hrundi eftir 1850, hélt Wuxi mikilvægi sínu sem svæðisbundinn hrísgrjónamarkaður. Þaðan var korn flutt til [[Sjanghæ]], um 130 kílómetra til suðausturs; auk sjóleiðarinnar til [[Tianjin]] borgar í norðri. Viðskipti með korn jukust enn frekar eftir 1908 þegar komið var á járnbrautartengingu til Sjanghæ, Zhenjiang og Nanjing í norðvestri. Jinkui sýsla sameinaðist að nýju Wuxi-sýslu við upphaf [[Lýðveldið Kína (1912–1949)|kínverska lýðveldisins]] árið 1912.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> === Lýðveldistími === [[Mynd:Bundesarchiv Bild 183-S34828, Japanisch-Chinesischer Krieg.jpg|alt=Japanskir hermenn í Wuxi í desember 1937 á leið til Nanking.|right|thumb|'''Japanskur innrásarher''' í Wuxi í desember 1937 á leið sinni til Nanking.]] Þegar seinna [[Seinna stríð Kína og Japans|stríðið við Japan]] braust út árið 1937 varð Wuxi fyrir miklu áfalli. Sjanghæ sem er nálægt Wuxi og mjög tengd efnahagslega, varð fyrir miklum árásum. Verksmiðjur og byggingar urðu fyrir miklu tjóni eða gjöreyðilagðust vegna sprengjuárása japanskra flugvéla. Eftir sigur gegn Japönum árið 1945 var efnahagur Wuxi endurreistur og fjárfestingar jukust. [[Kínverska borgarastyrjöldin|Borgarastyrjöld]] milli Lýðveldissinna og [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnista]] hafði síðan óhjákvæmilega áhrif á efnahag borgarinnar. Frelsisher kommúnista hertók síðan borgina 23. apríl 1949. Um miðjan júní var yfirtöku borgarinnar í grundvallaratriðum lokið.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> ==== Tímar Alþýðulýðveldis ==== [[Mynd:Wuxi_Museum_2018.jpg|alt=Wuxi safnið í Liangxi hverfi er yfirgripsmikið safn staðbundinnar sögu og lista.|right|thumb|'''Wuxi safnið''' í Liangxi hverfi er yfirgripsmikið safn staðbundinnar sögu og lista.<small><ref>{{Citation|title=无锡博物院|date=2022-02-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%8D%9A%E7%89%A9%E9%99%A2&oldid=69953384|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-23}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2020-04/24/c_489066.htm|titill=Wuxi Museum|höfundur=2022 China Daily (wuxinews.com.cn)|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government|mánuður=24. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=21. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] Frá 1949 eftir valdatöku kommúnista hefur vægi borgarinnar sem landsbundin viðskiptamiðstöð minnkað, þó að hlutverk hennar sem dreifingar- og söfnunarmiðstöð fyrir Tai vatnasvæðið hafi haldið.<small><ref name=":0" /></small> Auk viðskipta með hrísgrjón og bómullar- og silkiframleiðslu voru aðrar mikilvægar atvinnugreinar borgarinnar hveitimölun, hrísgrjónavinnsla og olíuvinnsla. Frá fimmta áratug síðustu aldar hefur iðnþróun verið hröð. Textíl- og matvælaiðnaðurinn hefur stækkað og færður til nútímahorfs. Borgin er orðin miðstöð verkfræðiiðnaðar, sérstaklega fyrir vélasmíði auk framleiðslu rafbúnaðar, kapla og textílvéla af ýmsum toga; í seinni tíð hefur framleiðsla lyfja og ýmissa efna orðið æ mikilvægari.<small><ref name=":0" /></small> Hraðbraut milli Sjanghæ og Nanjing liggur í gegnum borgina, með afreinum sem teygja sig frá borginni til sýsluborga Wuxi, norður til Jiangyin og suðvestur til Yixing. Frá árinu 2004 hefur staðbundinn flugvöllur veitir flugþjónustu til nokkurra stórborga landsins.<small><ref>{{Citation|title=Sunan Shuofang International Airport|date=2022-08-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Sunan_Shuofang_International_Airport&oldid=1105089148|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Árið 2014 opnuðu fyrstu tvær borgarlestarlínur Wuxi. Nú eru þær fjórar og sex aðrar neðanjarðarlínur í undirbúningi.<small><ref>{{Citation|title=Wuxi Metro|date=2022-04-12|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wuxi_Metro&oldid=1082348735|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Ferðaþjónusta hefur orðið sífellt mikilvægari. Umhverfi Wuxi inniheldur marga þekkta fallega staði sem hafa verið varðveittir vandlega, ásamt ýmsum borgargörðum og sögulegum stöðum. Í dag hefur iðnþróun verið takmörkuð nærri [[Tai vatn|Tai-vatni]], sem er eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustu borgarinnar. Þar var þó iðnaðargarður með sérstakri áherslu á vísindi og tækni stofnaður árið 2006. === Borg hagvaxtar og mengunar === [[Mynd:Wuxi Taihu lake Changchun bridge.jpg|alt=Kirsuberjablómatré í blóma við Changchun brúna við Tai-vatn í Wuxi.|right|thumb|'''Kirsuberjablómatré í blóma''' við Changchun brúna við Tai-vatn í Wuxi.]] Með efnahagslegri opnun Kína á síðustu tveimur áratugum síðustu aldar, hefur efnahagur Wuxi náð sér á strik með miklum vexti einkafyrirtækja. Árið 1981 var hún opinberlega skráð sem ein 15 kínverskra borga sem tóku þátt í þessari efnahagslegu opnum og árið 1985 var borgin formlega viðurkennd sem opin borg í sérstöku efnahagssvæði Jangtse óshólmasvæðisins. Í kjölfarið voru fríverslunarsvæði og iðngarðar opnaðir fyrir miklum erlendum fjárfestingum. Wuxi tók þá flugið sem mikil iðnaðar- og viðskiptaborg.<small><ref name=":1" /></small> Árið 2022 hefur borgin efnahags- og viðskiptatengsl við 224 ríki eða landssvæðisvæði. Fyrirtæki frá Wuxi hafa fjárfest í 92 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://enapp.chinadaily.com.cn/a/202203/28/AP624111aea3104446d8d144f8.html|titill=Wuxi blossoms culturally and economically|höfundur=Cang Wei (Nanjing)|útgefandi=China Daily|mánuður=28. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=24. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Landsframleiðsla á mann er mikilvægur mælikvarði á efnahagslega velferð. Árið 2021 var Wuxi borg þar í fyrsta sæti allra stórra og meðalstórra borga Kína.<small><ref name=":3" /></small> Hröð iðnþróun og þéttbýli síðustu áratuga tekið sinn toll á umhverfi. [[Tai vatn]] sem er þriðja stærsta ferskvatnsvatn Kína, hefur undanfarin ár verið þjakað af mengun vegna iðnþróunar nærliggjandi svæða.<small><ref>{{Citation|title=Lake Tai|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Lake_Tai&oldid=1098108667|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Förgun efna og skólps úti í vatnið í upphafi 21. aldar hefur valdið myndun eitraðra [[Blágerlar|blágerla]] eða þörungar á yfirborði vatnsins.<small><ref>{{Citation|title=2007年太湖蓝藻污染事件|date=2022-08-02|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=2007%E5%B9%B4%E5%A4%AA%E6%B9%96%E8%93%9D%E8%97%BB%E6%B1%A1%E6%9F%93%E4%BA%8B%E4%BB%B6&oldid=73035341|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.wilsoncenter.org/publication/taihu-green-wash-or-green-clean|title=Taihu: Green Wash or Green Clean? {{!}} Wilson Center|website=www.wilsoncenter.org|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Það hefur ógnað gæðum drykkjarvatns þeirra sem búa við vatnið. Á síðari árum hafa stjórnvöld ráðist í mjög kostnaðarsama umfangsmikla hreinsun og verndun vatnsins.<small><ref>{{Cite web|url=https://chinadialogue.net/en/pollution/4767-long-struggle-for-a-cleaner-lake-tai/|title=Long struggle for a cleaner Lake Tai|date=2012-02-14|website=China Dialogue|language=en|access-date=2022-08-18|archive-date=2022-08-18|archive-url=https://web.archive.org/web/20220818201210/https://chinadialogue.net/en/pollution/4767-long-struggle-for-a-cleaner-lake-tai/|url-status=dead}}</ref></small> Á þriðja þúsund verksmiðjum hefur nú verið lokað og reglum um umgengni við vatnið hertar til að bæta vatnsgæði og til að ná líffræðilegri endurheimt.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.chinadaily.com.cn/a/202110/04/WS615a375da310cdd39bc6d006.html|titill=Cleanup program ensures lake's water quality|höfundur=Cang Wei - Nanjing|útgefandi=CHINA DAILY|mánuður=19. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.greenpeace.org/international/story/7040/biological-restoration-of-water-and-land|title=Biological Restoration of water and land|website=Greenpeace International|language=en|access-date=2022-08-18}}</ref></small> Enn er þó mikið starf óunnið í þeim efnum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.canr.msu.edu/csis/uploads/files/Qin-et-al.-Science-Bulletin-2019.pdf|titill=Why Lake Taihu continues to be plagued with cyanobacterial blooms through 10 years (2007–2017) efforts|höfundur=Boqiang Qin, Hans W. Paerl, Justin D. Brookes, Jianguo Liu, Erik Jeppesen, Guangwei Zhu, Yunlin Zhang, Hai Xu, Kun Shi, Jianming Deng|útgefandi=Science Bulletin: Volume 64, Issue 6, 30 March 2019, Pages 354-356|mánuður=30. mars|ár=2019|mánuðurskoðað=16. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> ==Landafræði== [[Mynd:Binhu, Wuxi, Jiangsu, China - panoramio (235).jpg|alt=|thumb|Amharclann Wuxi Grand]] [[Mynd:Yixing, Wuxi, Jiangsu, China - panoramio (1).jpg|alt=Bambusskógur í Yixing undirborg Wuxi.|right|thumb|'''Bambusskógur í Yixing''' undirborg Wuxi.<small><ref>{{Citation|title=Yixing|date=2022-06-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yixing&oldid=1091495497|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-23}}</ref></small>]] [[Mynd:長廣溪濕地.jpg|alt=Frá Chang Guangxi votlendisgarðinum í Binhu hverfi Wuxi borgar.|right|thumb|Frá '''Chang Guangxi votlendisgarðinum''' í Binhu hverfi Wuxi borgar.<small><ref>{{Citation|title=长广溪湿地公园|date=2021-10-28|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E9%95%BF%E5%B9%BF%E6%BA%AA%E6%B9%BF%E5%9C%B0%E5%85%AC%E5%9B%AD&oldid=68405406|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-23}}</ref></small>]] Wuxi-borg er staðsett í suðausturhluta [[Jiangsu]]-héraðs. Hún liggur að [[Suzhou]]-borg í austri; með [[Tai vatn|Tai vatnið]] í suðri, handan vatnsins frá Huzhou borg í [[Zhejiang]] héraði; og [[Changzhou]] borg í vestri. Sýsluborgin Yixing, ein tveggja undirborga Wuxi, er aðskilin frá borginni af Wujin hverfi Changzhou borgar, og hefur sem hólmlenda enga landtenging við Wuxi. Með nýjum tæplega 11 kílómetra göngum undir Tai-vatn sem opnuðu í árslok 2021, er Binhu hverfi nú tengd undirborginni Yixing sem hluti af Suzhou-Wuxi-Changzhou suðurhraðbrautinni.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.chinadaily.com.cn/a/202110/04/WS615a375da310cdd39bc6d006.html|titill=Taihu Tunnel to aid regional economy, connectivity|höfundur=Zhou Wenbo, Wuxi, Jiangsu|útgefandi=China Daily|mánuður=10. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=26. mars|árskoðað=2022}}</ref><ref name=":6" /></small> Heildarflatarmál Wuxi er 4.627 ferkílómetrar, þar af eru 782 ferkílómetrar fjöllótt og hæðótt land, sem eru 17% af heildarflatarmáli borgarinnar. Wuxi er dæmigerður vatnabær í suðurhluta [[Jangtse]]-fljótsins, með þéttriðið net skurða og vatnaleiða, sem og fjölmörg vötn, er mynda frárennsli, flutninganet og votlendisgarða. Vatnsyfirborðið er 1.342 ferkílómetrar, eða 29% af heildarflatarmáli borgarinnar.<small><ref name=":2">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Í vatnskerfi borgarinnar eru 5.983 árfarvegir með heildarlengd 6.998 kílómetra, þar á meðal Peking-Hangzhou hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]]. Samkvæmt varfærnu mati hafa meira en 1.000 árfarvegir í borgarlandinu verið urðaðir til vegagerðar frá árinu 1949.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Jangtse óshólmasvæðið er láglent landslag sem einkennist af sléttum, yfirleitt undir 3,5 metrum yfir sjávarmáli, þar sem lægsti punktur er undir 2 metrum yfir sjávarmáli. Hluti svæðisins frá norðri til Jiangyin sýsluborgar Wuxi, var Furong vatn í fornöld sem hvarf smám saman á tíma Song- og Mingveldanna.<ref name=":2" /> Mashan svæðið í Binhu hverfi borgarinnar er hæðótt landsvæði við Tai stöðuvatnið; Í Yixing-sýsluborginni eru Yili-fjöll, sem eru lág fjöll og hæðir. Hæsti punkturinn 611,5 metrar er Huangtading fjall í suðri, næsthæsta tinds Jiangsu-héraðs.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.wuxinews.com.cn/2022-03/25/c_664458_2.htm|title=Overview|website=www.wuxinews.com.cn|access-date=2022-08-22}}</ref></small> == Veðurfar == [[Mynd:Grand Buddha at Ling Shan, China.jpg|alt=Stór Búddastytta er við norðurströnd Tai-vatns í Binhu hverfi Wuxi. Hún er ein stærsta Búddastyttan Kína.|right|thumb|'''„Stóra Búddastyttan“''' er við norðurströnd Tai-vatns í Binhu hverfi Wuxi. Hún er ein stærsta Búddastytta Kína.<small><ref>{{Citation|title=Grand Buddha at Ling Shan|date=2022-01-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Grand_Buddha_at_Ling_Shan&oldid=1066676031|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-23}}</ref></small>]] Í Wuxi hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt. Að neðan má sjá veðurupplýsingar fyrir Wuxi á árunum 1981 til 2010, þar sem ársmeðalhiti um 16,2°C og meðal ársúrkoma um 1.122 mm. Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Borgin þykir rík af úrkomu árið um kring. Haustið er talið besta árstíðin til að heimsækja Wuxi. Þó veðrið sé breytilegt er vorið einnig góð árstíð til að heimsækja borgina í miklum blóma. Einna síst þykir að heimsækja Wuxi á hásumri þegar loftslagið er heitt og rigningasamt og hitinn getur farið yfir 30 °C.<small><ref>{{Vefheimild|url= https://www.travelchinaguide.com/climate/wuxi.htm|titill=Wuxi Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide| ár=2022|mánuðurskoðað=21. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árlegt frostlaust tímabil er um 220 dagar og sólskinsstundir í þéttbýli Wuxi eru 2019,4 klukkustundir á ári.<small><ref name=":5">{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-23}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wuxi borg á árunum 1981 til 2010</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>3,5</small> |<small>5,4</small> |<small>9,4</small> |<small>15,2</small> |<small>20,7</small> |<small>24,5</small> |<small>28,5</small> |<small>27,8</small> |<small>23,6</small> |<small>18,2</small> |<small>12,1</small> |<small>5,9</small> |<small>16,2</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58,8</small> |<small>57,3</small> |<small>92,0</small> |<small>79,9</small> |<small>96,1</small> |<small>182,9</small> |<small>172,1</small> |<small>143,5</small> |<small>91,5</small> |<small>57,4</small> |<small>56,7</small> |<small>33,8</small> |<small>1.122</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Veðurstofa Kína: Wuxi borg á árunum 1981 til 2010 <ref>{{Vefheimild|url= http://data.cma.cn/data/weatherBk.html|ár=2020|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022|titill=中国气象数据网 - WeatherBk Data |ritverk=data.cma.cn}}</ref></small>''<small><ref name=":5" /></small> |} ==Lýðfræði== [[Mynd:Sanliqiao_Catholic_Church.jpg|alt=Kirkja heilags Jósefs er rómversk-kaþólsk kirkja í Beitang hverfi Wuxi borgar. Upphaflega kirkjan var byggð árið 1640, á tíma Mingveldisins (1368–1644).|right|thumb|'''Kirkja heilags Jósefs''' er rómversk-kaþólsk kirkja í Beitang hverfi Wuxi borgar. Upphaflega kirkjan var byggð árið 1640, á tíma Mingveldisins (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Saint Joseph's Church, Wuxi|date=2021-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Saint_Joseph%27s_Church,_Wuxi&oldid=1034206984|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-23}}</ref></small>]] Wuxi borg er fjölmenn borg. Þéttbýlast er miðborgasvæðið (Lianxi, Binhu og Xinwu hverfin, auk aðliggjandi hluta Huishan og Xishan hverfa). Í útjaðrinum, í sýsluborgunum Jiangyin og Yixing, er dreifbýlið meira með þorpum og nýbyggingasvæðum. Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Wuxi 3.956.985 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 7.462.135.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Bulletin of the Seventh National Census of Jiangsu Province (No. 2)|höfundur=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|útgefandi=Office of the Leading Group for the Seventh National Census of Jiangsu Province|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=21. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Mikill meirihluti íbúa eru Han-kínverjar, en önnur þjóðarbrot á borð við Hui og Miao þjóðerni eru fámennari. Frumbyggjar Wuxi tala Wuxi mállýskuna eða Suzhou mállýsku.<small><ref>{{Citation|title=Уси|date=2022-08-19|url=https://ru.wikipedia.org/w/index.php?title=%D0%A3%D1%81%D0%B8&oldid=124949730|work=Википедия|language=ru|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Meirihluti þeirra sem trúaðir eru stundar [[Búddismi|búddisma]], [[Daoismi|taóisma]] og [[þjóðtrú]]. Að auki hefur borgin umtalsverð samfélög [[Múslimar|múslima]], [[Kaþólikkar|kaþólikka]] og [[Mótmælendatrú|mótmælenda]].<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:Wuxi, Jiangshu2.jpg|alt=Fjölmenni kallar á mörg hús. Hér er eitt hverfið nýbyggt 2009.|right|thumb|Fjölmennið kallar á mörg hús. Hér er eitt hverfið nýbyggt 2009.]] Undir lögsögu Wuxi borgar eru fimm hverfi og tvær borgir á sýslustigi. Þessi hverfi eru Liangxi, Xishan, Huishan, Xinwu, og Binhu (vatnahverfið). Undirborgirnar eru Jiangyin borg og Yixing borg. Þessum stjórnsýslueiningum er síðan skipt niður í 73 sveitarfélög, þar af 59 bæi og 24 undirhverfi. Borgin nær yfir svæði sem er um 4.628 ferkílómetrar og borgarstjórnin hefur aðsetur í Liangxi hverfi.<small><ref>{{Citation|title=无锡市行政区划|date=2022-01-21|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82%E8%A1%8C%E6%94%BF%E5%8C%BA%E5%88%92&oldid=69788706|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> Að auki hefur Wuxi komið á fót eftirfarandi efnahagssvæðum og iðngörðum. Þar á meðal eru: ''Xishan efnahags- og tækniþróunarsvæðið''; ''Wuxi Liyuan efnahagsþróunarsvæðið''; ''„Wuxi landslagsborgin“'' (þar eru á meðal: ''„Stafrænir iðnaðargarðar Wuxi“'' og ''„Ferðaþjónustugarður Wuxi við Tai vatn“''); ''Jiangyin hátæknisvæðið''; og ''„Jiangsu Jiangyin Lingang efnahagsþróunarsvæðið“''. [[Mynd:Administrative-Division-Wuxi-Jiangsu-China (Icelandic).png|thumb|600x600px|Stjórnsýsluskipting Wuxi-borgar í hverfi og undirborgir |miðja]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wuxi |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2018 <ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref><ref>{{Citation|title=无锡市行政区划|date=2022-01-21|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82%E8%A1%8C%E6%94%BF%E5%8C%BA%E5%88%92&oldid=69788706|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-22}}</ref></small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð </small>{{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg</small>''' |- | align=left | <small>Liangxi hverfi</small> | align=left | <small>梁溪区</small> | align=right| <small>961.500</small> | align=right| <small>72</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Xishan hverfi</small> | align=left | <small>锡山区</small> | align=right| <small>707.700</small> | align=right| <small>399</small> |- | align=left | <small>Huishan hverfi</small> | align=left | <small>惠山区</small> | align=right| <small>712.200</small> | align=right| <small>325</small> |- | align=left | <small>Binhu hverfi</small> | align=left | <small>滨湖区</small> | align=right| <small>716.000</small> | align=right| <small>628</small> |- | align=left | <small>Xinwu hverfi</small> | align=left | <small>吴江区</small> | align=right| <small>569.200</small> | align=right| <small>220</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Jiangyin borg</small> | align=left | <small>江阴市</small> | align=right| <small>1.651.800</small> | align=right| <small>987</small> |- | align=left | <small>Yixing borg</small> | align=left | <small>宜兴市</small> | align=right| <small>1.256.100</small> | align=right| <small>1.997</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>6.574.500</small>''' | align="right" |'''<small>4.627</small>''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>''Óformlegar stjórnsýsludeildir:Iðngarðar og atvinnuþróunarsvæði''</small> |} ==Efnahagur og atvinnulíf== === Borg vaxtar === [[Mynd:Center 66, Wuxi, China.jpg|alt=„Center 66“ er staðsett í Chong'an viðskiptahverfi borgarinnar.|right|thumb|Byggingin '''„Center 66“''' er í Chong'an miðlægu viðskiptahverfi Wuxi.<small><ref>{{Citation|title=Center 66|date=2022-06-20|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Center_66&oldid=1094078612|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-23}}</ref></small>]] [[Mynd:201906_IFS_Wuxi.jpg|alt=Wuxi IFS („Fjármálatorg Wuxi“) sem opnaði 2014, er 339 metra hár, 68 hæða skýjakljúfur, í Liangxi hverfi Wuxi.|right|thumb|'''„Fjármálatorg Wuxi“''' (Wuxi IFS) sem opnaði 2014, er 339 metra hár, 68 hæða skýjakljúfur, í Liangxi hverfi Wuxi.<small><ref>{{Citation|title=Wuxi IFS|date=2022-02-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wuxi_IFS&oldid=1073205655|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-23}}</ref></small>]] Á kínverskan mælikvarða er Wuxi borg hagsældar. Hún er svæðisbundin viðskiptamiðstöð með öflugum fyrirtækjum í viðskiptum, ekki síst sterkum einkafyrirtækjum. Áhersla er á fjölbreytt atvinnulíf með uppbyggingu stórra iðnaðargarða sem eru helgaðir nýjum atvinnugreinum. Í matsrannsókn á samkeppnishæfni 291 borga Kína árið 2021 var Wuxi talin meðal þeirra 10 efstu.<small><ref>{{Cite web|url=https://global.chinadaily.com.cn/a/202111/03/WS61824e0ea310cdd39bc731d0.html|title=Shanghai tops city competitiveness rankings|last=刘明|website=global.chinadaily.com.cn|access-date=2022-08-25}}</ref></small> Sterk vísbending um efnahagslega velferð er landsframleiðsla á mann. Þar var Wuxi borg árið 2021 efst allra stórra og meðalstórra kínverskra borga. Efnahagur borgarinnar blómstrar með fjölbreyttu atvinnulífi og alþjóðlegum fjárfestingum. Meiri hagsæld þýðir komu erlendra verslunar- og smásölufyrirtækja, á borð við IKEA, Bailian, Apple, svo nokkuð sé nefnt. Þessi þróun hefur einnig breytt ásýnd Wuxi með æ fleiri skýjakljúfum. Þannig opnuðu þrír slíkir árið 2014: Wuxi IFS (339 metrar), Wuxi Suning Plaza 1 (328 metrar) og Wuxi Maoye City - Marriott Hotel (304 metrar).<small><ref>{{Citation|title=Wuxi|date=2022-08-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wuxi&oldid=1103178618|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-23}}</ref><ref>{{Citation|title=Center 66|date=2022-06-20|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Center_66&oldid=1094078612|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-23}}</ref><ref>{{Citation|title=无锡茂业城-万豪国际酒店|date=2021-12-19|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E8%8C%82%E4%B8%9A%E5%9F%8E-%E4%B8%87%E8%B1%AA%E5%9B%BD%E9%99%85%E9%85%92%E5%BA%97&oldid=69163185|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-23}}</ref></small> === Hefðbundin framleiðsla === Auk hefðbundinna viðskipta með hrísgrjón og bómullar- og silkiframleiðslu voru aðrar mikilvægar atvinnugreinar borgarinnar framan af hveitimölun, hrísgrjóna- og olíuvinnsla. Frá fimmta áratug síðustu aldar hefur iðnþróun verið hröð. Textíl- og matvælaiðnaðurinn hefur stækkað og færður til nútímahorfs. Borgin er orðin svæðisbundin miðstöð verkfræðiiðnaðar, sérstaklega fyrir vélasmíði auk framleiðslu rafbúnaðar, framleiðslu reiðhjóla- og hemla; kapla og textílvéla af ýmsum toga. Í seinni tíð hefur framleiðsla lyfja og ýmissa efna orðið æ mikilvægari.<small><ref name=":0" /></small> === Ferðaþjónusta === [[Mynd:Wuxi, Jiangsu - China (13619808523).jpg|alt=Vatnaborgin Wuxi er mikil ferðamannaborg.|right|thumb|'''Vatnaborgin Wuxi''' er mikil ferðamannaborg.]] Ferðaþjónusta í borginni er sífellt mikilvægari. Umhverfi Wuxi inniheldur marga þekkta og vel varðveitta staði,borgargarða og sögulega staði. Tai-vatn er eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustu borgarinnar. Alþjóðlegar hótelkeðjur hafa keppst við að reisa glæsihótel til að anna aukinni eftirspurn: Marriott, Kempinski, Radisson Blu, Sheraton, o.s.frv. === Nýjar atvinnugreinar === Sterk áhersla er hjá borgaryfirvöldum að gera atvinnulífið enn fjölbreyttara með meiri þátttöku alþjóðlegra fyrirtækja.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.wuxinews.com.cn/companies.html|title=Companies|website=www.wuxinews.com.cn|access-date=2022-08-23}}</ref></small> Áherslan er á ýmiskonar líftækni, öreindatækni, upplýsingatækni og gagnavinnslu, flug- og samgöngutækni, grænar raforkulausnir á borð við efnarafala fyrir vetnisframleiðslu, sem og iðnhönnun og aðrar skapandi greinar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://en.wuxi.gov.cn/2021-03/03/c_598030.htm|titill=Wuxi district looks to develop modern industries|höfundur=2022 China Daily|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government|mánuður=3. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=21. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small><small><ref>{{Vefheimild|url=http://en.wuxi.gov.cn/2022-06/23/c_773067.htm|titill=Wuxi's aerospace industry gets boost|höfundur=2022 China Daily|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2022|mánuðurskoðað=21. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Til að ýta undir stafræna umbreytingu hefur borgin hvatt til framþróunar iðnaðar byggðum á „Interneti hlutanna“ (IoT), ekki síst á sviði heilbrigðistækni.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://en.wuxi.gov.cn/2021-09/30/c_665650.htm|titill=IoT industry fuels Wuxi's digital transformation|höfundur=By Liu Tianyang (wuxinews.com.cn) 2022 China Daily|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government|mánuður=30. september|ár=2021|mánuðurskoðað=21. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sama gildir um stafræna tækni í margskonar iðnframleiðslu.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://en.wuxi.gov.cn/2022-05/11/c_750367.htm|titill=Wuxi boasts thriving industries|höfundur=2022 China Daily (wuxinews.com.cn)|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government|mánuður=11. maí|ár=2022|mánuðurskoðað=21. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Vöxtur á þessu sviði hefur verið gríðarlegur í borginni á undanförnum árum.<small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=http://english.www.gov.cn/news/topnews/202201/11/content_WS61dcd5d7c6d09c94e48a36cf.html|titill=Jiangsu cities see record industrial growth|höfundur=Shi Jing - China Daily|útgefandi=The State Council of the People's Republic of China|mánuður=11. janúar|ár=2022|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgin þykir fremst allra kínverskra borga á héraðsstigi hvað varðar þróun stafræns hagkerfis.<small><ref name=":0" /></small> === Atvinnuþróunarsvæði === [[Mynd:Ipark5.jpg|alt=Í „Nýhverfi Wuxi“ er „Þjóðarhugbúnaðargarðurinn“ sem er iðngarður og nýsköpunarsetur fyrir upplýsingatækni.|right|thumb|Í „Nýhverfi Wuxi“ (Xinwu hverfi) er '''„Þjóðarhugbúnaðargarðurinn“''' sem er iðngarður og nýsköpunarsetur fyrir upplýsingatækni.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.wndonline.cn/2019-07/30/c_482921.htm|title=Wuxi (National) Software Park|website=www.wndonline.cn|access-date=2022-08-23}}</ref></small>]] Til að styðja við þessa framþróun hafa nýjar atvinnugreinar verið vistaðar í sérstökum iðngörðum og fríverslunarsvæðum sem bjóða upp á klasastarfssemi ásamt nýsköpunar- og frumkvöðlasetur í viðkomandi atvinnugrein. Alls eru sex slíkir iðngarðar og atvinnuþróunarsvæði í borginni.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.wuxinews.com.cn/developmentzones.html|title=Development Zones|website=www.wuxinews.com.cn|access-date=2022-08-23}}</ref></small><small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-23}}</ref></small> Árið 1992 var stofnað svokallað „Nýhverfi Wuxi“ (WND) nú nefnt Xinwu hverfi, sem nær yfir svæði sem er 220 ferkílómetrar.<small><ref>{{Citation|title=Xinwu District, Wuxi|date=2022-04-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xinwu_District,_Wuxi&oldid=1083254871|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-23}}</ref></small> Þar er ''Wuxi hátæknþróunarsvæðið'', ''Flugiðnaðargarður Wuxi'', og ''„Þjóðarhugbúnaðargarðurinn“'', svo nokkuð sé nefnt.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-23}}</ref></small> Sem dæmi þá eru þar um 1.000 hugbúnaðar- og útvistunarfyrirtæk á sviði upplýsingatækni, þar á meðal nokkur af stærstu fyrirtækjum heims, eins og Microsoft, Intel, Oracle, IBM, NTT data, Fujitsu, Pactera, ChinaSoft International og Unissoft.<small><ref>{{Citation|title=Xinwu District, Wuxi|date=2022-04-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xinwu_District,_Wuxi&oldid=1083254871|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-23}}</ref></small> Á Jiangyin hátæknisvæðinu sem stofnað var árið 1992, eru leiðandi atvinnugreinar á borð við framleiðslu nýrra málmefniþa, háþróaðs samskiptabúnaðar, og líftæknilyfja. Önnur dæmi um iðngarða eða sérstök atvinnuvaxtarsvæði eru: ''Xishan efnahags- og tækniþróunarsvæðið''; ''Wuxi Liyuan efnahagsþróunarsvæðið''; ''„Wuxi landslagsborgin“'' (þar sem eru meðal annars: „Stafrænir iðnaðargarðar Wuxi“ og „Ferðaþjónustugarður Wuxi við Tai vatn“); og ''„Jiangsu Jiangyin Lingang efnahagsþróunarsvæðið“''. ==Samgöngur== [[Mynd:Jiangyin Yangtze River bridge-2.jpeg|alt=Jiangyin Jangtse brúin er 1.385 metra hengibrú yfir Jangtse fljót í Wuxi borg. Hún tengir sýsluborgina Jiangyin sunnan árinnar við Jingjiang undirborg Taizhou, í norðri. Um brúna liggur G2 Peking-Sjanghæ hraðbrautin.|right|thumb|'''Jiangyin Jangtse hengibrúin''' er 1.385 metra löng yfir Jangtse fljót í Wuxi borg. Um brúna liggur '''G2 Peking-Sjanghæ hraðbrautin'''.<small><ref>{{Citation|title=Jiangyin Yangtze River Bridge|date=2022-08-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangyin_Yangtze_River_Bridge&oldid=1104313456|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-23}}</ref></small>]] [[Mynd:Wuxi Railway Station 01.jpg|alt=Aðallestarstöð Wuxi er umfangsmikil flutningamiðstöð sem samþættir háhraðalestir, neðanjarðarlestir og strætisvagna.|right|thumb|'''Aðallestarstöð Wuxi''' er umfangsmikil flutningamiðstöð sem samþættir [[Háhraðalest|háhraðalestir]], [[Neðanjarðarlest|neðanjarðarlestir]] og [[Strætisvagn|strætisvagna]].<small><ref>{{Citation|title=无锡中央车站|date=2021-12-23|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E4%B8%AD%E5%A4%AE%E8%BD%A6%E7%AB%99&oldid=69236737|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-24}}</ref></small>]] [[Mynd:201812_CR400BF-3042_at_Wuxi_Station.jpg|alt=Sjanghæ-Nanjing háhraðalestin fer á 300 km/klst. milli borganna með viðkomu í Wixi.|right|thumb|'''Sjanghæ-Nanjing háhraðalestin''' fer á 300 km/klst. milli borganna með viðkomu í Wuxi.]] [[Mynd:Wuxi Metro Line 1 train.jpg|alt=Lestarlína eitt í nýlegu borgarlestarkerfi Wuxi. Til viðbótar við núverandi fjórar lestarlínur eru áform um mun fleiri.|right|thumb|'''„Lestarlína eitt“''' í nýlegu borgarlestarkerfi Wuxi. Til viðbótar við núverandi fjórar lestarlínur eru áform um mun fleiri.]] [[Mynd:Wuxi Metro Network.png|alt=Núverandi leiðarkerfi borgarlesta Wuxi.|thumb|'''Leiðarkerfi borgarlesta''' Wuxi.]] [[Mynd:无锡机场-nosign.jpg|alt=Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn í Xinwu hverfi Wuxi. Um hann fóru 8 milljónir farþega 2019.|right|thumb|'''Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllur''' í Xinwu hverfi Wuxi. Um hann fóru 8 milljónir farþega 2019.<small><ref>{{Citation|title=沪宁高速动车组列车|date=2021-11-30|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B2%AA%E5%AE%81%E9%AB%98%E9%80%9F%E5%8A%A8%E8%BD%A6%E7%BB%84%E5%88%97%E8%BD%A6&oldid=68896224|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-24}}</ref></small>]] [[Mynd:2014 无锡 从红星桥上向北看开源大桥向西看梁韵大桥.jpg|alt=Skip og bátar á Jangtse- fljóti. |right|thumb|'''Jangtse-fljót''' er mikilvæg samgönguæð skipa og báta í Wuxi.]] Sem samgöngumiðstöð er Wuxi vel staðsett. Frá fornu hefur þjóðbraut milli Sjanghæ -Nanjing legið um borgina. Í aldir hafa farþegar og vörur farið um vatnaleiðir Peking-Hangzhou hluta Miklaskurðar í borgarlandinu. Síðar voru ýmsir þjóðvegir byggðir, sem stuðluðu enn frekar að flutningum. Í þéttbýli gömlu vatnaborgarinnar var fyllt upp í skurði og árfarvegi til vegagerðar, sem útskýrir ýmsa krókótta vegi nútímans. Í dag liggja margar hraðbrautir, þjóðvegir og háhraðalestir um Wuxi. Samgöngukerfið byggir á aðgengi að alþjóðaflugvöllum, höfnum og neðanjarðarlestum. Sú undirstaða gerir Wuxi að velmegandi svæðisbundinni borg. ===Vegakerfið=== Alls liggja 9 þjóðar- og héraðshraðbrautir í gegnum Wuxi. Meðal þeirra eru: # G2 Peking-Sjanghæ þjóðarhraðbrautin;<small><ref>{{Citation|title=G2 Beijing–Shanghai Expressway|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=G2_Beijing%E2%80%93Shanghai_Expressway&oldid=1098509046|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-24}}</ref></small> #G42 Sjanghæ-Nanjing þjóðarhraðbrautin;<small><ref>{{Citation|title=G42 Shanghai–Chengdu Expressway|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=G42_Shanghai%E2%80%93Chengdu_Expressway&oldid=1101115993|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-24}}</ref></small> sem opnaði árið 1996 og tengir Wuxi við borgirnar Sjanghæ, Suzhou, Changzhou, Zhenjiang og aðrar borgir Jiangsu héraðs; og #G42 Changshu-Hefei þjóðarhraðbrautin;<small><ref>{{Citation|title=常合高速公路|date=2022-08-20|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%90%88%E9%AB%98%E9%80%9F%E5%85%AC%E8%B7%AF&oldid=73286090|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-24}}</ref></small> Meðal þjóðvega er #312 þjóðbrautin sem tengir Sjanghæ við mið- og norðvestur Kína;<small><ref>{{Citation|title=China National Highway 312|date=2022-04-22|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=China_National_Highway_312&oldid=1084023387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-24}}</ref></small> og #104 þjóðbrautin sem liggur alla leið frá Peking suður til Fuzhou.<small><ref>{{Citation|title=China National Highway 104|date=2021-04-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=China_National_Highway_104&oldid=1016627133|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-24}}</ref></small> Nýjasta risaframkvæmdin á sviði vegasamgangna er gerð lengstu neðansjávarganga Kína (10,79 kílómetrar) undir [[Tai vatn|Tai-vatn]] sem hluti af Suzhou-Wuxi-Changzhou suðurhraðbrautinni. Göngin opnuðu í árslok 2021.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://global.chinadaily.com.cn/a/202201/06/WS61d64312a310cdd39bc7f625.html|titill=Major tunnel in Jiangsu opens to traffic|höfundur=Ma Chenguang & Zhuang Qiange|útgefandi=China Daily - China Daily Information Co (CDIC)|mánuður=6. janúar|ár=2022|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Að auki eru ýmsar aðrar þjóðarhraðbrautir, þjóðbrautir, héraðshraðbrautir og vegir. ===Járnbrautir=== Wuxi-svæðið er vel tengt með [[Járnbraut|járnbrautum]]. Meðal þeirra eru: Sjanghæ–Nanjing háhraðalestin tengir Wuxi við Nanjing, Sjanghæ og Suzhou;<small><ref>{{Citation|title=Beijing–Shanghai railway|date=2022-02-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Beijing%E2%80%93Shanghai_railway&oldid=1069184183|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-24}}</ref></small> Peking–Sjanghæ háhraðalestin stoppar einnig í borginni;<small><ref>{{Citation|title=Beijing–Shanghai high-speed railway|date=2022-08-22|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Beijing%E2%80%93Shanghai_high-speed_railway&oldid=1105890381|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-24}}</ref></small> Nanjing-Hangzhou háhraðalestin fyrir farþega;<small><ref>{{Citation|title=Nanjing–Hangzhou high-speed railway|date=2022-08-22|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Nanjing%E2%80%93Hangzhou_high-speed_railway&oldid=1105890607|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-24}}</ref></small> og Xinyi–Changxing-lestin um borgina.<small><ref>{{Citation|title=Xinyi–Changxing railway|date=2022-07-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xinyi%E2%80%93Changxing_railway&oldid=1098760106|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-24}}</ref></small> ===Borgarlestir=== Wuxi Metro er borgarlestakerfi sem þjónar Wuxi City, Jiangsu héraði, Kína. Fyrsta lína hennar, Wuxi Metro Line 1, var formlega opnuð til notkunar 1. júlí 2014, sem gerir Wuxi að 22. höfuðborgarsvæðinu á meginlandi Kína. Það er þriðja borgin í Jiangsu héraði sem opnar járnbrautarflutninga. Frá og með janúar 2024 eru 5 rekstrarlínur í Wuxi Metro, nefnilega Wuxi Metro Line 1, Wuxi Metro Line 2, Wuxi Metro Line 3 Phase I, Wuxi Metro Line 4 Phase I, Wuxi Metro Line S1, Þetta eru allar neðanjarðarlestarlínur með akstursakstur 145 kílómetrar og alls 97 stöðvar. Frá og með janúar 2024 eru 4 línur í byggingu í Wuxi Metro, nefnilega Wuxi Metro Line 4 Phase II, Wuxi Metro Line 5 Phase I, Wuxi Metro Line 6 Phase I, og Wuxi Metro Line S2, með heildarlengd um það bil 120 kílómetra. Þann 21. janúar 2024 náði daglegt farþegaflæði Wuxi neðanjarðarlestarkerfisins methámarki og náði 1,3 milljónum farþega. ===Strætisvagnar=== Innan Wuxi byggja almenningssamgöngur á strætisvögnum, neðanjarðarlestum, leigubílum og almenningshjólum. Meginstrætisvagnastöð borgarinnar er við aðallestarstöð Wuxi. Þar tengjast strætisvagnar, neðanjarðarlestir og háhraðalestir á einum stað. Í borginni þjóna meira en 3.000 rútur yfir 200 strætisvagnalínum. Fargjaldið er tveir júan fyrir ferð með loftkælingu og einn júan fyrir sæti án loftkælingar.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-24}}</ref></small> ===Vatnaflutningar === Vöru- og fólksflutningar á skipgengum vatnaleiðum í Wuxi hafa staðið í aldir á Peking-Hangzhou hluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], um Wushen skurðinn og á Tai vatni. Árið 2013 var áætlað að vatnaleiðir borgarinnar séu alls 1.578 kílómetrar. Siglt er allar árstíðir. Wuxi höfnin er hafnarsamlag tveggja hafna fyrir vöruflutninga og farþegaferjur: Jiangyin-höfn, sem er fjórða stærsta á Jangtse-fjóti, um 38 kílómetra frá miðborginni; og Innri höfn Wuxi sem nær til Huishan og Xishan hafnarsvæðanna.<small><ref>{{Citation|title=无锡市|date=2022-08-08|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%97%A0%E9%94%A1%E5%B8%82&oldid=73125756|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-24}}</ref></small> ===Alþjóðaflugvöllur=== Aðalflughöfn Wuxi er Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn, sem opnaði sem innanlandsflugvöllur árið 2004 og sem alþjóðaflugvöllur árið 2009. Hann er sameiginlegur flugvöllur nágrannaborganna Wuxi og [[Suzhou]]. Flugvöllurinn er staðsettur í Xinwu hverfi Wuxi, um 14 kílómetra frá miðborginni og um 20 kílómetra frá miðborg Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Sunan Shuofang International Airport|date=2022-08-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Sunan_Shuofang_International_Airport&oldid=1105089148|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-24}}</ref></small> Í tveimur farþegamiðstöðvum er boðið upp á beint flug til [[Peking]], [[Guangzhou]], [[Shenzhen]], [[Chengdu]], [[Chongqing]], [[Kunming]], Lijiang, [[Hong Kong]], [[Makaó]], [[Taípei]], [[Bangkok]], [[Osaka]], [[Tókýó]] og [[Singapúr]], svo nokkuð sé nefnt. Þann 14. desember 2024 fór árleg farþegaflutningur Shuofang flugvallar yfir 10 milljónir í fyrsta skipti og varð annar flugvöllurinn í Jiangsu héraði með árlega farþegaflutninga upp á meira en 10 milljónir Wuxi Shuofang flugvöllur ætlar einnig að byggja nýja aðra flugbraut og lengja fyrstu flugbrautina, nýja T3 flugstöðina, alhliða samgöngumiðstöð og annað innihald hefur verið samþykkt af Flugmálastjórn Kína.<ref>{{Cite web|url=https://wxrb.com/doc/2024/12/16/379985.shtml|title=跻身“千万级”,无锡硕放机场振翅再“高飞”!|website=www.wxrb.com|access-date=2024-12-21}}</ref> Auk Sunan Shuofang vallarins er Wuxi borg vel tengd öðrum flughöfnum. Risavaxnir flugvellir nágrannaborga bjóða upp á millilandaflug um víða veröld. Wuxi er þannig í 120 kílómetra fjarlægð frá [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn|Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvellinum]], 180 kílómetra frá [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn|Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvellinum]] og 180 kílómetra frá Nanjing Lukou alþjóðaflugvellinum, sem allir eru tengdir með [[Hraðbraut|hraðbrautum]] og [[Háhraðalest|háhraðalestum]].<small><ref>{{Cite web|url=http://www.cfguide.cn/Wuxi/article/art178.htm|title=Wuxi Overview|website=www.cfguide.cn|access-date=2022-08-24|archive-date=2023-12-02|archive-url=https://web.archive.org/web/20231202070157/http://www.cfguide.cn/Wuxi/article/art178.htm|url-status=dead}}</ref></small> == Tengt efni == [[Mynd:SjkvR3J2MnpSQlgxbkswTXo4ajgzQnErS0VyK2lDK1ZnUzhxYSt3MFN1R1F4.jpg|alt=Wuxi-óperan, aldargamalt óperuform Xiju, er enn vinsæl. Þar leika karlar bæði kyn í dreifbýlissögum siðferðisátaka og gráðugra húsráðenda. Reynt er að höfða til yngri kynslóða.|thumb|'''Wuxi-óperan''', aldargamalt óperuform Xiju, er enn vinsæl. Þar leika karlar bæði kyn í dreifbýlissögum siðferðisátaka og gráðugra húsráðenda.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2018-04/20/content_36065274.htm|titill=Wuxi Opera|höfundur=2022 China Daily (chinadaily.com.cn).|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government.|ár=2018|mánuðurskoðað=22. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.wuxinews.com.cn/2022-07/21/c_792218.htm|titill=Century-old Xiju Opera still shines|höfundur=2022 China Daily (gowuxi.com)|útgefandi=The Information Office of Wuxi Municipal People's Government|mánuður=21. júlí|ár=2022|mánuðurskoðað=22. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] * [http://en.wuxi.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wuxi'''] Yfirgripsmiklar upplýsingar á ensku og kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur, fréttir, o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Wuxi '''Wuxi'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/wuxi/ Travel China Guide: '''Wuxi'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Héraðið [[Jiangsu]] í austurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wuxi|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wuxi|titill=Britannica: Wuxi|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=10. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=20. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] kbfazwi580c0vvr3vd0vjxtov23bmr2 Notandaspjall:Alvaldi 3 170918 1920956 1920910 2025-06-20T15:28:11Z Alvaldi 71791 /* Hljómar eins og auglýsing */ Svar 1920956 wikitext text/x-wiki == Translate == Sæll, ég vil biðja þig um að styðjast ekki við vélrænar þýðingar. Þetta er t.d. ekki boðlegt: ''Fredrickson var náttúrulegur miðjumaður, vinstri högg, og með öll verðmæta eiginleika einkaleyfi miðjumaður: skauta, hraða, staf meðhöndlun, stærð og frábær högg.'' [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 29. nóvember 2022 kl. 12:05 (UTC) :Ef minnið svíkur mig ekki þá þurfti ég að hætta í hálfu kafi við þýðinguna. Kláraði þetta svo seinna sama dag. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 15:17 (UTC) == Heimildir vantar == Sæll. Ef þú rekst á fullyrðingar sem þér finnst að þurfi að styðja með tilvísunum, mæli ég með að nota sniðið <nowiki>{{heimild vantar}}</nowiki> á þeim stað þar sem þér finnst vanta heimild. Sniðið <nowiki>{{heimildir vantar}}</nowiki> segir manni voða lítið, annað en að það séu engar tilvísanir í greininni - sem er oftast augljóst og á við 80% allra greina á íslensku wikipediu. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 12:03 (UTC) :Ég hugsaði með mér að eitthvað svipað [https://en.wikipedia.org/wiki/Template:Unreferenced þessu sniði] á ensku Wikipedia væri best lýsandi fyrir "vandamálið" í greininni, en fann ekkert sambærilegt og taldi þetta skásta kostinn. En hef hitt í huga ef ég dett í þennan gír aftur :) [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 15:31 (UTC) :: Já, það passar betur á ensku wp af því þar er búið að gera átak í að bæta inn tilvísunum í nær allar greinar. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 15:59 (UTC) :::Please stop!! Vinsamlegast, ekki setja ''heimild vantar'' að óþörfu við hverja greinina á fætur annarri. [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:10 (UTC) ::::@[[Notandi:Thvj|Thvj]] Ég skal bíða með frekari viðbætur á meðan við tökum umræðu um þetta. Þú mátt endilega færa rök fyrir því hvers vegna það ætti ekki að merkja greinar með <nowiki>{{heimild vantar}}</nowiki> eða <nowiki>{{engar heimildir}}</nowiki> (hef verið að gera meira af því seinna í dag). ::::Mín rök eru að Wikipedia byggist á heimildum, ekki frumrannsóknum höfunda greina. Það er góð og gild vinnuregla að vísa í heimildir við gerð greina. [[Wikipedia:Heimildir]] talar um mikilvægi þess að vísa í heimildir en það er stefna sem víðtæk sátt er um að fara eftir á íslensku Wikipedia. Að merkja heimildarlausar greinar eða greinar sem að stórum hluta skortir heimildir er gagnlegt því það safnar þeim saman í flokkana [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir]] og [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda]]. Einnig gerir það greinina áreiðanlegri auk þess sem lesandinn getur fara í frumheimildina og notað hana áfram (því eins og allir vita þá á ekki að nota Wikipedia sem heimild). [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:10 (UTC) :::::Ég er algjörlega á móti því að vera að merkja stubba og stuttar greinar með þessu viðvörunarsniði. Það blasir við lesandanum þegar hann opnar þamnnig grein að það eru engar skráðar heimildir. Það hefur ekkert notagildi fyrir lesandann að hafa þessa viðvörun og það hefur ekkert notagildi fyrir höfunda Wikipediu að safna meirihluta allra greina í alfræðiritinu í viðhaldsflokk. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:25 (UTC) ::::::Það að þær séu flokkaðar í viðhaldsflokk myndi einfalda alla framtíðarvinnu við að bæta úr heimildarlausum greinum. Sjálfum finnst mér miður að enn séu reyndir höfundar að stofna heimildalausar greinar þrátt fyrir að það stangist á við [[Wikipedia:Heimildir]] og enn verr að það sé reynt að kveða niður tilraunir til að bæta þar úr. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:38 (UTC) :::::::Þetta er spurning um þolinmæði um að ná fjölda greina með heimildum upp. Fjöldinn af heimildarlausum greinum er of stór til að geta farið yfir þær miðað við mannskapinn núna. Fjöldinn af greinum án ytri tengla er 27030, 45%, og fjöldi heimildalausra greina kanski stærri en svo. Þessi fjöldi er líka það mikill að þú þreytir sjálfan þig mjög hratt með því að reyna að merkja þennan fjölda handvirkt, þegar raunhæft er að ná miklum fjölda heimildarlausra greina niður ætti merkingin að vera gerð með vélmenni. Það virkar mjög letjandi á fólk, sérstaklega hérna, að vera með viðhaldsflokk með yfir 100 greinar, sem hefði gerst í lok dags. Það þyrfti eitthvað aukalega eins og [[meta:Future Audiences/Experiment:Add a Fact]] til að þetta gangi og það eru a.m.k. 3 ár þangað það verður fullbúið. Annar möguleiki væri að gera þetta mjög hægt, hægar en þú ert að merkja þessar greinar. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:47 (UTC) ::::::::Það sem ég var að gera í dag var að renna yfir [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir]] og færa þar greinar sem hefðu engar heimildir yfir í [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda]]. Renndi svo einnig yfir nýlegar greinar en gerði mér grein fyrir að ef þetta ætti að verða eitthvað meira en það þá þyrfti að fá vélmenni til að gera þetta sjálfvirkt. Mig grunaði að þetta væri stór fjöldi greina sem væri án heimilda en að þær séu yfir 50% er ansi mikið. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 12:02 (UTC) :::::::Persónulega þykir mér þessi framsetning á [[Wikipedia:Heimildir]] allt of afgerandi miðað við hvað það eru margir núansar á umræðunni um þetta á en.wp. Þar hefur myndast sátt um [[:en:Wikipedia:Verifiability|lágmarksreglu]] sem er að það skuli vísað til heimilda fyrir a) beinum tilvitnunum, b) fullyrðingum sem notandi hefur beðið um heimild fyrir og c) fullyrðingar sem líklegt er að notandi myndi vilja fá heimild fyrir (likely to be challenged) og þá sérstaklega þegar kemur að lifandi eða nýlega látnu fólki. Við þurfum ekki að vera heilagri en páfinn í okkar nálgun. Það eru allir sammála því að góð heimildaskráning bætir og styrkir greinar en mér vöntun á heimildum í stubbum ekki vera ''vandamál'' í sama skilningi og t.d. lélegt málfar eða hlutdrægur texti þannig að það kalli á sérstaka viðvörun. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:57 (UTC) ::::::::En [[Wikipedia:Heimildir]] ''er'' víðtæka sáttin á íslensku Wikipediu samkvæmt því sem stendur þar. Eiga einstaka notendur eða hluti þeirra að geta valið og hafnað hvort þeir fari eftir slíkum sáttum? Lágmarksreglan í [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Verifiability Wikipedia:Verifiability] er vissulega góð en hvernig getur lesandi sannreynt að það sem í greininni, óháð lengd hennar, er rétt, eins og lágmarksreglan kveður á um, ef það er ekki einu sinni tengill í eina heimild (ekki endilega inline citation) í grein? Og ef höfundur greinar notaði engar [[Wikipedia:Engar frumrannsóknir|frumrannsóknir]] við gerð greinar, hvers vegna getur hann ekki sett í að minnsta kosti eina heimild inn við gerð greinar? [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 12:52 (UTC) :::::::::Í framhaldi af þessu má nefna að [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Stub Wikipedia:Stub] segir: ''Lastly, a critical step: add sources for the information you have put into the stub; see citing sources for information on how to do so in Wikipedia. Most stub articles have one to three inline citations; some also list sources at the end of the page, as general references.'' [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 13:01 (UTC) ::::::::::Ég er ekki ósammála því að það séu góð og æskileg vinnubrögð að vísa til heimilda sem víðast en það er augljóslega misbrýnt eftir eðli fullyrðinga í greininni og það ''svo margt'' sem þarf að laga hérna sem ég myndi setja framar í forgangsröð en að eltast við heimildir fyrir óumdeildum fullyrðingum. Ég sé ekki að þessi nálgun sem þú ert byrjaður á sem gengur út á að merkja tugi þúsunda greina með þessari meldingu sé gagnleg fyrir neinn, hvorki lesendur né höfunda. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. október 2024 kl. 14:08 (UTC) :::::::::::Nálgun mín var að byrja á að færa greinar án allra heimilda úr [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir]] og yfir í [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda]]. Einnig hef ég merkt nýstofnaðar greinar og það verður stundum til þess að höfundarnir bæta við heimildum í kjölfarið. Lausnin á heimildarlausum greinum er að sjálfsögðu ekki að gera ekki neitt og einhver staðar þarf að byrja. Við getum haft misjafnar skoðanir á hvað þarf að laga hér á síðunni og það er í góðu lagi. Það sem ég hef kosið að setja á oddinn er að vinna gegn heimildarlausum greinum, þá með áherslu á nýjar greinar. Heimildarlausar greinar eru gegn víðtækri sátt um stefnur Wikipedia. Ef höfundar greina eru ósáttir við að þær séu merktar sem slíkar þá hefði ég talið að að lausnin væri einföld. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 14:30 (UTC) :::::::::::Líklega fer betur að merkja greinarnar sem ''Stubb'', end þarf að vinna þær mun betur. [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 20. október 2024 kl. 20:35 (UTC) == Gögn um forsetaframbjóðanda == Sæll, sé að þú hefur afturkallað skrif í dag með þessum orðum "Þetta er orð-fyrir-orð tekið af síðunni hennar. Á góðu máli kallast það ritstuldur". þetta var reyndar tekið með leyfi en hugsanlega ekki umorðað þannig að það hæfði wikipedia. [[Notandi:Salvor|Salvör Kristjana]] ([[Notandaspjall:Salvor|spjall]]) 21. apríl 2024 kl. 21:55 (UTC) :Það var hvergi minnst á að þetta væri tekið með leyfi og þótt svo er þá er ekki við hæfi að byggja heila grein nánast einungis á framboðsefni sem kemur frá umfjöllunarefninu sjálfu. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 21. apríl 2024 kl. 22:39 (UTC) ::Held að það hafi verið aðili sem ekki þekkir wikipedia umhverfið sem setti inn textann og áttar sig ekki á að taka fram að þetta sé með leyfi. Það er rétt að það er ekki gott að byggja greinar á efni sem er alfarið frá vef þess sem fjallað er um. Gott að þú bættir inn heimildum, ég bætti líka inn vísun í fleiri heimildir. [[Notandi:Salvor|Salvör Kristjana]] ([[Notandaspjall:Salvor|spjall]]) 22. apríl 2024 kl. 00:29 (UTC) :::Síðan er orðin afskaplega frambærileg núna, vantar kannski bara mynd in á Wikimedia Commons sem hægt væri að nota. Einnig væri best ef alfarið væri hægt að nota aðrar heimildir en framboðssíðuna til að vísa í. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 22. apríl 2024 kl. 11:05 (UTC) == Möppudýraumsókn == Sæll, mig langar að hvetja þig til að sækjast eftir stöðu Möppudýrs. Þú hefur lagt þitt af mörkum á Wikipedia undanfarið og sinnt mikilvægu aðhaldi og því tel ég ekkert vera í fyrirstöðu að þú öðlist réttindi Möppudýra. Að sjálfsögðu er það þín ákvörðun hvort þú sækist eftir slíkri stöðu en ef þú ákveður að gera það þá hefur þú allan minn stuðning. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 30. mars 2025 kl. 01:39 (UTC) == Hljómar eins og auglýsing == Sæll, sá að þú varst með athugasemd við [[Kolibri]] síðuna. Gerði smávægilegar breytingar sem hægt væri að túlka auglýsingalegar. Þarfnast eitthvað frekari breytinga að þínu mati? [[Notandi:Petursaem|Petursaem]] ([[Notandaspjall:Petursaem|spjall]]) 18. júní 2025 kl. 23:25 (UTC) :Best væri ef öll umfjöllun um þjónustupakka eða vöruleiðir myndu hafa heimildir frá óskildum aðila en ekki vörulýsingu af miðlum viðkomandi eða í keyptri umfjöllun. Vantar líka ansi margar heimildir þarna inn í. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. júní 2025 kl. 09:05 (UTC) ::Var framkvæmdastjóri í félaginu á árunum 2007 til 2015 en hef verið ótengdur félaginu síðan 2017. Sagan lýsir þróun félagsins þar sem lýsingar á þjónustupökkum eru aðalatriði í sögunni og framþróun félagsins, á þessum tíma. Er ekki viss hvernig hægt er að segja þetta öðruvísi. Hvað mæliru með? ::Sé að þú ert búinn að merkja nokkra staði þar vantar heimild, til dæmis í upptalningu á fyrirtækjum. Fyrir þessar upptalningar er ekki til neinar blaðagreinar en þetta eru verkefni sem sannarlega áttu sér stað. Hvað mæliru með hér? [[Notandi:Petursaem|Petursaem]] ([[Notandaspjall:Petursaem|spjall]]) 19. júní 2025 kl. 23:24 (UTC) :::Það sleppur að vísa t.d. frétt á vefsíðu fyrirtækisins fyrir hluti sem væru ekki umdeildir. Staðhæfingar á borð við "líklega fyrsta fyrirtækið á Íslandi [..] og "er í dag stærsta stjórnunarráðstefnan á Íslandi" þyrftu óháðar heimildir. Ef það eru engar heimildir fyrir ákveðnum staðhæfingum þá geta þær ekki verið í greininni því greinar á Wikipedia er samantekt á heimildum og [[Wikipedia:Engar frumrannsóknir|frumrannsóknir]] eru ekki leyfðar. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 20. júní 2025 kl. 15:28 (UTC) pzdzkloi0tvfq23ddrlq9u16i3pf0ah Trausti Breiðfjörð Magnússon 0 175045 1920982 1920275 2025-06-21T00:47:17Z Glamri 106375 1920982 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Trausti Breiðfjörð Magnússon | mynd = File:Trausti Breidfjord Magnusson 2.jpg | myndstærð = 250px | myndtexti = Trausti Breiðfjörð Magnússon | fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1996|4|1}} | fæðingarstaður = [[Reykjavík]], [[Ísland]] | starf = [[Stjórnmálamaður]] | flokkur = [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkurinn]] }} '''Trausti Breiðfjörð Magnússon''' er íslenskur stjórnmálamaður. Hann var borgarfulltrúi [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokksins]] í [[Borgarstjórn Reykjavíkur|borgarstjórn]] Reykjavíkur frá [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|2022]] til 2024.<ref name="1borgarfulltrui">{{Cite web|url=https://reykjavik.is/borgarfulltruar/trausti-breidfjord-magnusson|title=Borgarfulltrúi Sósíalistaflokkurinn|website=Reykjavik|}}</ref> == Æviágrip == Trausti fæddist í Reykjavík árið 1996 og ólst upp í Grafarvogi. Hann er með rætur utan af landi, bæði norður í Hrútafirði og norðan af Ströndum.<ref name="1borgarfulltrui" /> Afi hans hét líka [[Trausti Breiðfjörð Magnússon (f. 1918)|Trausti Breiðfjörð Magnússon]].<ref>{{Vefheimild |url=https://heimildin.is/grein/7261/ |titill=Afi hundrað ára: „Ég elska lífið og skemmti mér“ |höfundur=Jón Bjarki Magnússon |vefsíða=Heimildin |dags=2018-08-14 |skoðað=2024-07-14}}</ref> Trausti lauk stúdentsprófi af félagsfræðibraut frá Menntaskólanum við Sund og Kvennaskólanum í Reykjavík árið 2016. Hann hóf síðan nám í sálfræði og félagsfræði við Háskóla Íslands, en tók hlé frá námi vegna kjörs í borgarstjórn árið 2022.<ref name="1borgarfulltrui" /> Trausti hefur unnið við, m.a. sem veitingaþjónn, leiðbeinandi, velferðarstarfsmaður og dagskrárgerðarmaður. Hann hefur einnig lokið námskeiði sem veitir landvarðarréttindi og ferðaðist um heiminn í sex mánuði árið 2017.<ref name="1borgarfulltrui" /> === Stjórnmál === Hann var skipaður í annað sæti hjá á Sósíalistaflokknum fyrir [[Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík|Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2022]]. Hann náði kjöri og var annar borgarfulltrúi flokksins á eftir [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]]. Í september 2024 fékk Trausti lausn frá störfum í borgarstjórn og tók [[Andrea Helgadóttir]] sæti hans. ==== Hallarbylting innan Sósíalistaflokksins ==== Trausti tók þátt í hallarbyltingu valdatökuhóps innan Sósíalistaflokksins leiddum af Karl Héðni Kristjánssyni og Sæþóri Benjamín Randallson á öllum stjórnum flokksins. Þó Trausti hafi ekki verið á lista yfirtökuhópsins inn í neina stjórn Sósíalistaflokksins þá var hann lykilþáttur í hallarbyltinguni, meðal annars með kræfum persónuárásum gagnvart fyrrverandi formanni flokksins Gunnari Smára Egilssyni ásakandi hann um ofríki, andlegt ofbeldi, einelti og þjófnað.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252700749d/hrokkladist-ur-borgar-stjorn-vegna-pressu-fra-for-manninum|title=Hrökklaðist úr borgar­stjórn vegna pressu frá for­manninum - Vísir|last=Sæberg|first=Árni|date=2025-03-13|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-21}}</ref> Trausti birti myndband á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hann kallaði Gunnar Smára meðal annars "hættulegann mann" þrem vikum eftir hallarbyltinguna en tók það síðan út stuttu eftir að hann birti það. == Tilvísanir == <references /> {{f|1996}} [[Flokkur:Borgarfulltrúar Sósíalistaflokksins]] [[Flokkur:Fulltrúar í borgarstjórn Reykjavíkur]] kkp0mwt7g2hnean8nheu7f8tl5fgy2o 1920983 1920982 2025-06-21T00:49:25Z Glamri 106375 1920983 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Trausti Breiðfjörð Magnússon | mynd = File:Trausti Breidfjord Magnusson 2.jpg | myndstærð = 250px | myndtexti = Trausti Breiðfjörð Magnússon | fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1996|4|1}} | fæðingarstaður = [[Reykjavík]], [[Ísland]] | starf = [[Stjórnmálamaður]] | flokkur = [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkurinn]] }} '''Trausti Breiðfjörð Magnússon''' er íslenskur stjórnmálamaður. Hann var borgarfulltrúi [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokksins]] í [[Borgarstjórn Reykjavíkur|borgarstjórn]] Reykjavíkur frá [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|2022]] til 2024.<ref name="1borgarfulltrui">{{Cite web|url=https://reykjavik.is/borgarfulltruar/trausti-breidfjord-magnusson|title=Borgarfulltrúi Sósíalistaflokkurinn|website=Reykjavik|}}</ref> == Æviágrip == Trausti fæddist í Reykjavík árið 1996 og ólst upp í Grafarvogi. Hann er með rætur utan af landi, bæði norður í Hrútafirði og norðan af Ströndum.<ref name="1borgarfulltrui" /> Afi hans hét líka [[Trausti Breiðfjörð Magnússon (f. 1918)|Trausti Breiðfjörð Magnússon]].<ref>{{Vefheimild |url=https://heimildin.is/grein/7261/ |titill=Afi hundrað ára: „Ég elska lífið og skemmti mér“ |höfundur=Jón Bjarki Magnússon |vefsíða=Heimildin |dags=2018-08-14 |skoðað=2024-07-14}}</ref> Trausti lauk stúdentsprófi af félagsfræðibraut frá Menntaskólanum við Sund og Kvennaskólanum í Reykjavík árið 2016. Hann hóf síðan nám í sálfræði og félagsfræði við Háskóla Íslands, en tók hlé frá námi vegna kjörs í borgarstjórn árið 2022.<ref name="1borgarfulltrui" /> Trausti hefur unnið við, m.a. sem veitingaþjónn, leiðbeinandi, velferðarstarfsmaður og dagskrárgerðarmaður. Hann hefur einnig lokið námskeiði sem veitir landvarðarréttindi og ferðaðist um heiminn í sex mánuði árið 2017.<ref name="1borgarfulltrui" /> === Stjórnmál === Hann var skipaður í annað sæti hjá á Sósíalistaflokknum fyrir [[Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík|Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2022]]. Hann náði kjöri og var annar borgarfulltrúi flokksins á eftir [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]]. Í september 2024 fékk Trausti lausn frá störfum í borgarstjórn<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242616599d/haettir-sem-borgar-full-trui-sosial-ista|title=Hættir sem borgar­full­trúi sósíal­ista - Vísir|last=Kjartansson|first=Kjartan|date=2024-04-09|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-21}}</ref> og tók [[Andrea Helgadóttir]] sæti hans.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/01/19/andrea_leysir_trausta_af/|title=Andrea leysir Trausta af|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2025-06-21}}</ref> ==== Hallarbylting innan Sósíalistaflokksins ==== Trausti tók þátt í hallarbyltingu valdatökuhóps innan Sósíalistaflokksins leiddum af Karl Héðni Kristjánssyni og Sæþóri Benjamín Randallson á öllum stjórnum flokksins. Þó Trausti hafi ekki verið á lista yfirtökuhópsins inn í neina stjórn Sósíalistaflokksins þá var hann lykilþáttur í hallarbyltinguni, meðal annars með kræfum persónuárásum gagnvart fyrrverandi formanni flokksins Gunnari Smára Egilssyni ásakandi hann um ofríki, andlegt ofbeldi, einelti og þjófnað.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252700749d/hrokkladist-ur-borgar-stjorn-vegna-pressu-fra-for-manninum|title=Hrökklaðist úr borgar­stjórn vegna pressu frá for­manninum - Vísir|last=Sæberg|first=Árni|date=2025-03-13|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-21}}</ref> Trausti birti myndband á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hann kallaði Gunnar Smára meðal annars "hættulegann mann" þrem vikum eftir hallarbyltinguna en tók það síðan út stuttu eftir að hann birti það. == Tilvísanir == <references /> {{f|1996}} [[Flokkur:Borgarfulltrúar Sósíalistaflokksins]] [[Flokkur:Fulltrúar í borgarstjórn Reykjavíkur]] gf48x8lwlwpux3sfco1n3sstgusp6ez Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025 0 183779 1920977 1920934 2025-06-20T22:58:59Z Friðþjófur 104929 /* C-riðill */ 1920977 wikitext text/x-wiki {{engar heimildir}} '''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí. ==Keppnin== ===A-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||2||1||1||0||2||0||+2||''4'' |- |2||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||2||1||1||0||2||1||+1||''4'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||2||0||1||1||1||2||-1||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||2||0||1||1||0||2||-2||''1'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 14. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 60.927 |dómari= Alireza Faghani, [[Ástralía|Ástralíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 46.275 |dómari= Saíd Martínez, [[Hondúras]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |skýrsla= |mörk1= [[Wessam Abou Ali|Abou Ali]] 49 (sjálfsm.), [[José Manuel López|López]] 59 |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 35.179 |dómari= Anthony Taylor, [[England]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |úrslit= 2:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |skýrsla= |mörk1= [[Telasco Segovia|Segovia]] 47, [[Lionel Messi|Messi]] 54 |mörk2= [[Samu Aghehowa|Aghehowa]] 8 (vítasp.) |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= 31.783 |dómari= Cristián Garay, [[Síle]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} ===B-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||2||2||0||0||3||1||+2||''6'' |- |2||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||2||1||0||1||4||1||+3||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||2||1||0||1||3||5||-2||''3'' |- |4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||2||0||0||2||2||5||-3||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |úrslit= 4:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |skýrsla= |mörk1= [[Fabián Ruiz|Fabián]] 19, [[Vitinha]] 45+1, [[Senny Mayulu|Mayulu]] 87, [[Lee Kang-in]] 90+7 (vítasp.) |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 80.619 |dómari= István Kovács, [[Rúmenía|Rúmeníu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |úrslit= 2:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |skýrsla= |mörk1= [[Jair Cunha|Cunha]] 28, [[Igor Jesus]] 44 |mörk2= [[Cristian Roldan|C. Roldan]] 75 |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 30.151 |dómari= Glenn Nyberg, [[Svíþjóð]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |úrslit= 1:3 |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |skýrsla= |mörk1= [[Albert Rusnák|Rusnák]] 50 |mörk2= [[Pablo Barrios|Barrios]] 11, 55, [[Axel Witsel|Witsel]] 47 |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 51.636 |dómari= Yael Falcón Pérez, [[Argentína|Argentínu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |úrslit= 0:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Igor Jesus]] 36 |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 53.699 |dómari= Drew Fischer, [[Kanada]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} ===C-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||2||1||1||0||8||2||+6||''4'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||1||1||0||0||10||0||+10||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||1||0||1||0||2||2||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||2||0||0||2||0||16||-16||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |úrslit= 10:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |skýrsla= |mörk1= [[Kingsley Coman|Coman]] 6, 21, [[Sacha Boey|Boey]] 18, [[Michael Olise|Olise]] 20, 45+3, [[Thomas Müller|Müller]] 45, 89, [[Jamal Musiala|Musiala]] 67, 73 (vítasp.), 84 |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= 21.152 |dómari= Issa Sy, [[Senegal]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |úrslit= 2:2 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |skýrsla= |mörk1= [[Miguel Merentiel|Merentiel]] 21, [[Rodrigo Battaglia|Battaglia]] 27 |mörk2= [[Ángel Di María|Di María]] 45+3 (vítasp.), [[Nicolás Otamendi|Otamendi]] 84 |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 55.574 |dómari= César Ramos, [[Mexíkó]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |úrslit= 6:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |skýrsla= |mörk1= [[Ángel Di María|Di María]] 45+8 (vítasp.), 90+8 (vítasp.), [[Vangelis Pavlidis|Pavlidis]] 53, [[Renato Sanches|Sanches]] 63, [[Leandro Barreiro|Barreiro]] 76, 78 |mörk2= |leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= 6.730 |dómari= Salman Falah, [[Katar]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===D-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||1||0||0||1||0||2||-2||''0'' |- |4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Los Angeles FC]]||1||0||0||1||0||2||-2||''0'' |- |} [[Club León]] frá [[Mexíkó]] var vikið úr keppni vegna brota á reglum um eignarhald. Þess í stað var efnt til einvígis milli Los Angeles FC og Club América um lausa sætið, sem lauk með 2:1 sigri bandaríska liðsins. {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |skýrsla= |mörk1= [[Giorgian de Arrascaeta|De Arrascaeta]] 17, [[Luiz Araújo]] 70 |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 25.797 |dómari= Danny Makkelie, [[Holland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |skýrsla= |mörk1= [[Pedro Neto|Neto]] 34, [[Enzo Fernández|Fernández]] 79 |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= 22.137 |dómari= Jesús Valenzuela, [[Venesúela]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===E-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||1||1||0||0||3||1||+2||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||1||0||0||1||1||3||-2||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |úrslit= 3:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |skýrsla= |mörk1= [[Facundo Colidio|Colidio]] 12, [[Sebastián Driussi|Driussi]] 48, [[Maximiliano Meza|Meza]] 73 |mörk2= [[Yūsuke Matsuo|Matsuo]] 58 (vítasp.) |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 11.974 |dómari= Felix Zwayer, [[Þýskaland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |úrslit= 1:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |skýrsla= |mörk1= [[Sergio Ramos|Ramos]] 25 |mörk2= [[Lautaro Martínez|L. Martínez]] 42 |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 40.311 |dómari= Wilton Sampaio, [[Brasilía|Brasilíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} ===F-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||1||1||0||0||1||0||+1||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||1||0||0||1||0||1||-1||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 34.736 |dómari= Ilgiz Tantashev, [[Úsbekistan]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |úrslit= 0:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Iqraam Rayners|Rayners]] 36 |leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= 3.412 |dómari= Clément Turpin, [[Frakkland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===G-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||1||1||0||0||5||0||+5||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||1||0||0||1||0||2||-2||''0'' |- |4||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||1||0||0||1||0||5||-5||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |skýrsla= |mörk1= [[Phil Foden|Foden]] 2, [[Jérémy Doku|Doku]] 42 |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 37.446 |dómari= Ramon Abatti, [[Brasilía|Brasilíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |úrslit= 0:5 |lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Randal Kolo Muani|Kolo Muani]] 11, 45+4, [[Francisco Conceição|Conceição]] 21, 58, [[Kenan Yıldız|Yıldız]] 31 |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= 18.161 |dómari= Tori Penso, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===H-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||1||1||0||0||2||1||+1||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||1||0||0||1||1||2||-1||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |úrslit= 1:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |skýrsla= |mörk1= [[Gonzalo García|G. García]] 34 |mörk2= [[Rúben Neves|Neves]] 41 (vítasp.) |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 62.415 |dómari= Facundo Tello, [[Argentína|Argentínu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |úrslit= 1:2 |lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |skýrsla= |mörk1= [[Bryan González|González]] 56 |mörk2= [[Oscar Gloukh|Gloukh]] 42, [[Karim Onisiwo|Onisiwo]] 76 |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= 5.282 |dómari= Mustapha Ghorbal, [[Alsír]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} ==Heimildir== * [https://www.fifa.com/en/tournaments/mens/club-world-cup/usa-2025, Heimasíða mótsins] [[Flokkur:Knattspyrna]] lv4p1lrnnk1mwf6t08vxjhtz4cn9pwa 1920978 1920977 2025-06-20T23:00:28Z Friðþjófur 104929 /* D-riðill */ 1920978 wikitext text/x-wiki {{engar heimildir}} '''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí. ==Keppnin== ===A-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||2||1||1||0||2||0||+2||''4'' |- |2||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||2||1||1||0||2||1||+1||''4'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||2||0||1||1||1||2||-1||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||2||0||1||1||0||2||-2||''1'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 14. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 60.927 |dómari= Alireza Faghani, [[Ástralía|Ástralíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 46.275 |dómari= Saíd Martínez, [[Hondúras]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |skýrsla= |mörk1= [[Wessam Abou Ali|Abou Ali]] 49 (sjálfsm.), [[José Manuel López|López]] 59 |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 35.179 |dómari= Anthony Taylor, [[England]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |úrslit= 2:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |skýrsla= |mörk1= [[Telasco Segovia|Segovia]] 47, [[Lionel Messi|Messi]] 54 |mörk2= [[Samu Aghehowa|Aghehowa]] 8 (vítasp.) |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= 31.783 |dómari= Cristián Garay, [[Síle]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} ===B-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||2||2||0||0||3||1||+2||''6'' |- |2||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||2||1||0||1||4||1||+3||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||2||1||0||1||3||5||-2||''3'' |- |4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||2||0||0||2||2||5||-3||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |úrslit= 4:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |skýrsla= |mörk1= [[Fabián Ruiz|Fabián]] 19, [[Vitinha]] 45+1, [[Senny Mayulu|Mayulu]] 87, [[Lee Kang-in]] 90+7 (vítasp.) |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 80.619 |dómari= István Kovács, [[Rúmenía|Rúmeníu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |úrslit= 2:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |skýrsla= |mörk1= [[Jair Cunha|Cunha]] 28, [[Igor Jesus]] 44 |mörk2= [[Cristian Roldan|C. Roldan]] 75 |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 30.151 |dómari= Glenn Nyberg, [[Svíþjóð]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |úrslit= 1:3 |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |skýrsla= |mörk1= [[Albert Rusnák|Rusnák]] 50 |mörk2= [[Pablo Barrios|Barrios]] 11, 55, [[Axel Witsel|Witsel]] 47 |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 51.636 |dómari= Yael Falcón Pérez, [[Argentína|Argentínu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |úrslit= 0:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Igor Jesus]] 36 |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 53.699 |dómari= Drew Fischer, [[Kanada]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} ===C-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||2||1||1||0||8||2||+6||''4'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||1||1||0||0||10||0||+10||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||1||0||1||0||2||2||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||2||0||0||2||0||16||-16||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |úrslit= 10:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |skýrsla= |mörk1= [[Kingsley Coman|Coman]] 6, 21, [[Sacha Boey|Boey]] 18, [[Michael Olise|Olise]] 20, 45+3, [[Thomas Müller|Müller]] 45, 89, [[Jamal Musiala|Musiala]] 67, 73 (vítasp.), 84 |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= 21.152 |dómari= Issa Sy, [[Senegal]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |úrslit= 2:2 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |skýrsla= |mörk1= [[Miguel Merentiel|Merentiel]] 21, [[Rodrigo Battaglia|Battaglia]] 27 |mörk2= [[Ángel Di María|Di María]] 45+3 (vítasp.), [[Nicolás Otamendi|Otamendi]] 84 |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 55.574 |dómari= César Ramos, [[Mexíkó]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |úrslit= 6:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |skýrsla= |mörk1= [[Ángel Di María|Di María]] 45+8 (vítasp.), 90+8 (vítasp.), [[Vangelis Pavlidis|Pavlidis]] 53, [[Renato Sanches|Sanches]] 63, [[Leandro Barreiro|Barreiro]] 76, 78 |mörk2= |leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= 6.730 |dómari= Salman Falah, [[Katar]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===D-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||1||0||0||1||0||2||-2||''0'' |- |4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Los Angeles FC]]||1||0||0||1||0||2||-2||''0'' |- |} [[Club León]] frá [[Mexíkó]] var vikið úr keppni vegna brota á reglum um eignarhald. Þess í stað var efnt til einvígis milli Los Angeles FC og Club América um lausa sætið, sem lauk með 2:1 sigri bandaríska liðsins. {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |skýrsla= |mörk1= [[Giorgian de Arrascaeta|De Arrascaeta]] 17, [[Luiz Araújo]] 70 |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 25.797 |dómari= Danny Makkelie, [[Holland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |skýrsla= |mörk1= [[Pedro Neto|Neto]] 34, [[Enzo Fernández|Fernández]] 79 |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= 22.137 |dómari= Jesús Valenzuela, [[Venesúela]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 54.619 |dómari= Iván Barton, [[El Salvador]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===E-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||1||1||0||0||3||1||+2||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||1||0||0||1||1||3||-2||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |úrslit= 3:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |skýrsla= |mörk1= [[Facundo Colidio|Colidio]] 12, [[Sebastián Driussi|Driussi]] 48, [[Maximiliano Meza|Meza]] 73 |mörk2= [[Yūsuke Matsuo|Matsuo]] 58 (vítasp.) |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 11.974 |dómari= Felix Zwayer, [[Þýskaland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |úrslit= 1:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |skýrsla= |mörk1= [[Sergio Ramos|Ramos]] 25 |mörk2= [[Lautaro Martínez|L. Martínez]] 42 |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 40.311 |dómari= Wilton Sampaio, [[Brasilía|Brasilíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} ===F-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||1||1||0||0||1||0||+1||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||1||0||0||1||0||1||-1||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 34.736 |dómari= Ilgiz Tantashev, [[Úsbekistan]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |úrslit= 0:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Iqraam Rayners|Rayners]] 36 |leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= 3.412 |dómari= Clément Turpin, [[Frakkland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===G-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||1||1||0||0||5||0||+5||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||1||0||0||1||0||2||-2||''0'' |- |4||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||1||0||0||1||0||5||-5||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |skýrsla= |mörk1= [[Phil Foden|Foden]] 2, [[Jérémy Doku|Doku]] 42 |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 37.446 |dómari= Ramon Abatti, [[Brasilía|Brasilíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |úrslit= 0:5 |lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Randal Kolo Muani|Kolo Muani]] 11, 45+4, [[Francisco Conceição|Conceição]] 21, 58, [[Kenan Yıldız|Yıldız]] 31 |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= 18.161 |dómari= Tori Penso, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===H-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||1||1||0||0||2||1||+1||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||1||0||0||1||1||2||-1||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |úrslit= 1:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |skýrsla= |mörk1= [[Gonzalo García|G. García]] 34 |mörk2= [[Rúben Neves|Neves]] 41 (vítasp.) |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 62.415 |dómari= Facundo Tello, [[Argentína|Argentínu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |úrslit= 1:2 |lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |skýrsla= |mörk1= [[Bryan González|González]] 56 |mörk2= [[Oscar Gloukh|Gloukh]] 42, [[Karim Onisiwo|Onisiwo]] 76 |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= 5.282 |dómari= Mustapha Ghorbal, [[Alsír]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} ==Heimildir== * [https://www.fifa.com/en/tournaments/mens/club-world-cup/usa-2025, Heimasíða mótsins] [[Flokkur:Knattspyrna]] p6s2jx5tuumo268lrwcj3tv2ps40h0v 1920992 1920978 2025-06-21T08:22:43Z Friðþjófur 104929 /* D-riðill */ 1920992 wikitext text/x-wiki {{engar heimildir}} '''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí. ==Keppnin== ===A-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||2||1||1||0||2||0||+2||''4'' |- |2||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||2||1||1||0||2||1||+1||''4'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||2||0||1||1||1||2||-1||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||2||0||1||1||0||2||-2||''1'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 14. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 60.927 |dómari= Alireza Faghani, [[Ástralía|Ástralíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 46.275 |dómari= Saíd Martínez, [[Hondúras]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |skýrsla= |mörk1= [[Wessam Abou Ali|Abou Ali]] 49 (sjálfsm.), [[José Manuel López|López]] 59 |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 35.179 |dómari= Anthony Taylor, [[England]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |úrslit= 2:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |skýrsla= |mörk1= [[Telasco Segovia|Segovia]] 47, [[Lionel Messi|Messi]] 54 |mörk2= [[Samu Aghehowa|Aghehowa]] 8 (vítasp.) |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= 31.783 |dómari= Cristián Garay, [[Síle]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} ===B-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||2||2||0||0||3||1||+2||''6'' |- |2||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||2||1||0||1||4||1||+3||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||2||1||0||1||3||5||-2||''3'' |- |4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||2||0||0||2||2||5||-3||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |úrslit= 4:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |skýrsla= |mörk1= [[Fabián Ruiz|Fabián]] 19, [[Vitinha]] 45+1, [[Senny Mayulu|Mayulu]] 87, [[Lee Kang-in]] 90+7 (vítasp.) |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 80.619 |dómari= István Kovács, [[Rúmenía|Rúmeníu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |úrslit= 2:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |skýrsla= |mörk1= [[Jair Cunha|Cunha]] 28, [[Igor Jesus]] 44 |mörk2= [[Cristian Roldan|C. Roldan]] 75 |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 30.151 |dómari= Glenn Nyberg, [[Svíþjóð]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |úrslit= 1:3 |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |skýrsla= |mörk1= [[Albert Rusnák|Rusnák]] 50 |mörk2= [[Pablo Barrios|Barrios]] 11, 55, [[Axel Witsel|Witsel]] 47 |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 51.636 |dómari= Yael Falcón Pérez, [[Argentína|Argentínu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |úrslit= 0:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Igor Jesus]] 36 |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 53.699 |dómari= Drew Fischer, [[Kanada]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} ===C-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||2||1||1||0||8||2||+6||''4'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||1||1||0||0||10||0||+10||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||1||0||1||0||2||2||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||2||0||0||2||0||16||-16||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |úrslit= 10:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |skýrsla= |mörk1= [[Kingsley Coman|Coman]] 6, 21, [[Sacha Boey|Boey]] 18, [[Michael Olise|Olise]] 20, 45+3, [[Thomas Müller|Müller]] 45, 89, [[Jamal Musiala|Musiala]] 67, 73 (vítasp.), 84 |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= 21.152 |dómari= Issa Sy, [[Senegal]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |úrslit= 2:2 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |skýrsla= |mörk1= [[Miguel Merentiel|Merentiel]] 21, [[Rodrigo Battaglia|Battaglia]] 27 |mörk2= [[Ángel Di María|Di María]] 45+3 (vítasp.), [[Nicolás Otamendi|Otamendi]] 84 |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 55.574 |dómari= César Ramos, [[Mexíkó]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |úrslit= 6:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |skýrsla= |mörk1= [[Ángel Di María|Di María]] 45+8 (vítasp.), 90+8 (vítasp.), [[Vangelis Pavlidis|Pavlidis]] 53, [[Renato Sanches|Sanches]] 63, [[Leandro Barreiro|Barreiro]] 76, 78 |mörk2= |leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= 6.730 |dómari= Salman Falah, [[Katar]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===D-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||2||2||0||0||5||1||+4||''6'' |- |2||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||2||1||0||1||3||3||0||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||2||1||0||1||1||2||-1||''3'' |- |4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Los Angeles FC]]||2||0||0||2||0||3||-3||''0'' |- |} [[Club León]] frá [[Mexíkó]] var vikið úr keppni vegna brota á reglum um eignarhald. Þess í stað var efnt til einvígis milli Los Angeles FC og Club América um lausa sætið, sem lauk með 2:1 sigri bandaríska liðsins. {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |skýrsla= |mörk1= [[Giorgian de Arrascaeta|De Arrascaeta]] 17, [[Luiz Araújo]] 70 |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 25.797 |dómari= Danny Makkelie, [[Holland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |skýrsla= |mörk1= [[Pedro Neto|Neto]] 34, [[Enzo Fernández|Fernández]] 79 |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= 22.137 |dómari= Jesús Valenzuela, [[Venesúela]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |úrslit= 3:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |skýrsla= |mörk1= [[Bruno Henrique]] 62, [[Danilo]] 65, [[Wallace Yan]] 83 |mörk2= [[Pedro Neto|Neto]] 13 |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 54.619 |dómari= Iván Barton, [[El Salvador]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |úrslit= 0:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Youcef Belaïli|Belaïli]] 70 |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= 13.651 |dómari= Espen Eskås, [[Noregur|Noregi]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===E-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||1||1||0||0||3||1||+2||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||1||0||0||1||1||3||-2||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |úrslit= 3:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |skýrsla= |mörk1= [[Facundo Colidio|Colidio]] 12, [[Sebastián Driussi|Driussi]] 48, [[Maximiliano Meza|Meza]] 73 |mörk2= [[Yūsuke Matsuo|Matsuo]] 58 (vítasp.) |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 11.974 |dómari= Felix Zwayer, [[Þýskaland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |úrslit= 1:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |skýrsla= |mörk1= [[Sergio Ramos|Ramos]] 25 |mörk2= [[Lautaro Martínez|L. Martínez]] 42 |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 40.311 |dómari= Wilton Sampaio, [[Brasilía|Brasilíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} ===F-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||1||1||0||0||1||0||+1||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||1||0||0||1||0||1||-1||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 34.736 |dómari= Ilgiz Tantashev, [[Úsbekistan]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |úrslit= 0:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Iqraam Rayners|Rayners]] 36 |leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= 3.412 |dómari= Clément Turpin, [[Frakkland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===G-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||1||1||0||0||5||0||+5||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||1||0||0||1||0||2||-2||''0'' |- |4||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||1||0||0||1||0||5||-5||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |skýrsla= |mörk1= [[Phil Foden|Foden]] 2, [[Jérémy Doku|Doku]] 42 |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 37.446 |dómari= Ramon Abatti, [[Brasilía|Brasilíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |úrslit= 0:5 |lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Randal Kolo Muani|Kolo Muani]] 11, 45+4, [[Francisco Conceição|Conceição]] 21, 58, [[Kenan Yıldız|Yıldız]] 31 |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= 18.161 |dómari= Tori Penso, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===H-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||1||1||0||0||2||1||+1||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||1||0||0||1||1||2||-1||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |úrslit= 1:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |skýrsla= |mörk1= [[Gonzalo García|G. García]] 34 |mörk2= [[Rúben Neves|Neves]] 41 (vítasp.) |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 62.415 |dómari= Facundo Tello, [[Argentína|Argentínu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |úrslit= 1:2 |lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |skýrsla= |mörk1= [[Bryan González|González]] 56 |mörk2= [[Oscar Gloukh|Gloukh]] 42, [[Karim Onisiwo|Onisiwo]] 76 |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= 5.282 |dómari= Mustapha Ghorbal, [[Alsír]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} ==Heimildir== * [https://www.fifa.com/en/tournaments/mens/club-world-cup/usa-2025, Heimasíða mótsins] [[Flokkur:Knattspyrna]] 50nvfxgl7a7nx53jfectrd1v3ajen7e 1920993 1920992 2025-06-21T08:26:45Z Friðþjófur 104929 /* C-riðill */ 1920993 wikitext text/x-wiki {{engar heimildir}} '''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí. ==Keppnin== ===A-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||2||1||1||0||2||0||+2||''4'' |- |2||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||2||1||1||0||2||1||+1||''4'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||2||0||1||1||1||2||-1||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||2||0||1||1||0||2||-2||''1'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 14. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 60.927 |dómari= Alireza Faghani, [[Ástralía|Ástralíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 46.275 |dómari= Saíd Martínez, [[Hondúras]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |skýrsla= |mörk1= [[Wessam Abou Ali|Abou Ali]] 49 (sjálfsm.), [[José Manuel López|López]] 59 |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 35.179 |dómari= Anthony Taylor, [[England]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |úrslit= 2:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |skýrsla= |mörk1= [[Telasco Segovia|Segovia]] 47, [[Lionel Messi|Messi]] 54 |mörk2= [[Samu Aghehowa|Aghehowa]] 8 (vítasp.) |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= 31.783 |dómari= Cristián Garay, [[Síle]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} ===B-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||2||2||0||0||3||1||+2||''6'' |- |2||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||2||1||0||1||4||1||+3||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||2||1||0||1||3||5||-2||''3'' |- |4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||2||0||0||2||2||5||-3||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |úrslit= 4:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |skýrsla= |mörk1= [[Fabián Ruiz|Fabián]] 19, [[Vitinha]] 45+1, [[Senny Mayulu|Mayulu]] 87, [[Lee Kang-in]] 90+7 (vítasp.) |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 80.619 |dómari= István Kovács, [[Rúmenía|Rúmeníu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |úrslit= 2:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |skýrsla= |mörk1= [[Jair Cunha|Cunha]] 28, [[Igor Jesus]] 44 |mörk2= [[Cristian Roldan|C. Roldan]] 75 |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 30.151 |dómari= Glenn Nyberg, [[Svíþjóð]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |úrslit= 1:3 |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |skýrsla= |mörk1= [[Albert Rusnák|Rusnák]] 50 |mörk2= [[Pablo Barrios|Barrios]] 11, 55, [[Axel Witsel|Witsel]] 47 |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 51.636 |dómari= Yael Falcón Pérez, [[Argentína|Argentínu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 19. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |úrslit= 0:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Igor Jesus]] 36 |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 53.699 |dómari= Drew Fischer, [[Kanada]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 23. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} ===C-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||2||2||0||0||12||1||+11||''6'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||2||1||1||0||8||2||+6||''4'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||2||0||1||1||3||4||-1||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||2||0||0||2||0||16||-16||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 15. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |úrslit= 10:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |skýrsla= |mörk1= [[Kingsley Coman|Coman]] 6, 21, [[Sacha Boey|Boey]] 18, [[Michael Olise|Olise]] 20, 45+3, [[Thomas Müller|Müller]] 45, 89, [[Jamal Musiala|Musiala]] 67, 73 (vítasp.), 84 |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= 21.152 |dómari= Issa Sy, [[Senegal]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |úrslit= 2:2 |lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |skýrsla= |mörk1= [[Miguel Merentiel|Merentiel]] 21, [[Rodrigo Battaglia|Battaglia]] 27 |mörk2= [[Ángel Di María|Di María]] 45+3 (vítasp.), [[Nicolás Otamendi|Otamendi]] 84 |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 55.574 |dómari= César Ramos, [[Mexíkó]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |úrslit= 6:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |skýrsla= |mörk1= [[Ángel Di María|Di María]] 45+8 (vítasp.), 90+8 (vítasp.), [[Vangelis Pavlidis|Pavlidis]] 53, [[Renato Sanches|Sanches]] 63, [[Leandro Barreiro|Barreiro]] 76, 78 |mörk2= |leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= 6.730 |dómari= Salman Falah, [[Katar]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |úrslit= 2:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |skýrsla= |mörk1= [[Harry Kane|Kane]] 18, [[Michael Olise|Olise]] 84 |mörk2= [[Miguel Merentiel|Merentiel]] 66 |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 63.587 |dómari= Alireza Faghani, [[Ástralía|Ástralíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===D-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||2||2||0||0||5||1||+4||''6'' |- |2||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||2||1||0||1||3||3||0||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||2||1||0||1||1||2||-1||''3'' |- |4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Los Angeles FC]]||2||0||0||2||0||3||-3||''0'' |- |} [[Club León]] frá [[Mexíkó]] var vikið úr keppni vegna brota á reglum um eignarhald. Þess í stað var efnt til einvígis milli Los Angeles FC og Club América um lausa sætið, sem lauk með 2:1 sigri bandaríska liðsins. {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |skýrsla= |mörk1= [[Giorgian de Arrascaeta|De Arrascaeta]] 17, [[Luiz Araújo]] 70 |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 25.797 |dómari= Danny Makkelie, [[Holland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 16. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |skýrsla= |mörk1= [[Pedro Neto|Neto]] 34, [[Enzo Fernández|Fernández]] 79 |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= 22.137 |dómari= Jesús Valenzuela, [[Venesúela]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |úrslit= 3:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |skýrsla= |mörk1= [[Bruno Henrique]] 62, [[Danilo]] 65, [[Wallace Yan]] 83 |mörk2= [[Pedro Neto|Neto]] 13 |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 54.619 |dómari= Iván Barton, [[El Salvador]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 20. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |úrslit= 0:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Youcef Belaïli|Belaïli]] 70 |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= 13.651 |dómari= Espen Eskås, [[Noregur|Noregi]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 24. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===E-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||1||1||0||0||3||1||+2||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||1||0||0||1||1||3||-2||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |úrslit= 3:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |skýrsla= |mörk1= [[Facundo Colidio|Colidio]] 12, [[Sebastián Driussi|Driussi]] 48, [[Maximiliano Meza|Meza]] 73 |mörk2= [[Yūsuke Matsuo|Matsuo]] 58 (vítasp.) |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= 11.974 |dómari= Felix Zwayer, [[Þýskaland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |úrslit= 1:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |skýrsla= |mörk1= [[Sergio Ramos|Ramos]] 25 |mörk2= [[Lautaro Martínez|L. Martínez]] 42 |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= 40.311 |dómari= Wilton Sampaio, [[Brasilía|Brasilíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Rose Bowl, Pasadena |áhorfendur= |dómari= |}} ===F-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||1||1||0||0||1||0||+1||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||1||0||1||0||0||0||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||1||0||0||1||0||1||-1||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |úrslit= 0:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= 34.736 |dómari= Ilgiz Tantashev, [[Úsbekistan]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 17. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |úrslit= 0:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Iqraam Rayners|Rayners]] 36 |leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= 3.412 |dómari= Clément Turpin, [[Frakkland]]i |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 21. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 25. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===G-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||1||1||0||0||5||0||+5||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||1||1||0||0||2||0||+2||''3'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||1||0||0||1||0||2||-2||''0'' |- |4||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||1||0||0||1||0||5||-5||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |úrslit= 2:0 |lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |skýrsla= |mörk1= [[Phil Foden|Foden]] 2, [[Jérémy Doku|Doku]] 42 |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= 37.446 |dómari= Ramon Abatti, [[Brasilía|Brasilíu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |úrslit= 0:5 |lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= [[Randal Kolo Muani|Kolo Muani]] 11, 45+4, [[Francisco Conceição|Conceição]] 21, 58, [[Kenan Yıldız|Yıldız]] 31 |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= 18.161 |dómari= Tori Penso, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= |dómari= |}} ===H-riðill=== {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|Mm !width=30|Stig |- |- |1||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||1||1||0||0||2||1||+1||''3'' |- |2||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |3||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||1||0||1||0||1||1||0||''1'' |- |4||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||1||0||0||1||1||2||-1||''0'' |- |} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |úrslit= 1:1 |lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |skýrsla= |mörk1= [[Gonzalo García|G. García]] 34 |mörk2= [[Rúben Neves|Neves]] 41 (vítasp.) |leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens |áhorfendur= 62.415 |dómari= Facundo Tello, [[Argentína|Argentínu]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 18. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |úrslit= 1:2 |lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |skýrsla= |mörk1= [[Bryan González|González]] 56 |mörk2= [[Oscar Gloukh|Gloukh]] 42, [[Karim Onisiwo|Onisiwo]] 76 |leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]] |áhorfendur= 5.282 |dómari= Mustapha Ghorbal, [[Alsír]] |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 22. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]] |áhorfendur= |dómari= |}} {{Knattspyrnuleikur |dagsetning= 26. júní |lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]] |úrslit= |lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]] |skýrsla= |mörk1= |mörk2= |leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]] |áhorfendur= |dómari= |}} ==Heimildir== * [https://www.fifa.com/en/tournaments/mens/club-world-cup/usa-2025, Heimasíða mótsins] [[Flokkur:Knattspyrna]] dxq3ku2t11knlcr5g89ebbco17sq2jf Prabowo Subianto 0 185018 1920947 1912545 2025-06-20T14:14:28Z 37.61.121.217 1920947 wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Prabowo Subianto | búseta = | mynd = Prabowo Subianto 2024 official portrait.jpg | myndatexti1 = Prabowo Subianto árið 2024. | titill = Forseti Indónesíu | stjórnartíð_start = [[20. október]] [[2024]] | stjórnartíð_end = | vara_forseti = [[Gibran Rakabuming Raka]] | forveri = [[Joko Widodo]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1944|10|17}} | fæðingarstaður = [[Djakarta]], [[Indónesía|Indónesíu]] | stjórnmálaflokkur = [[Gerindra]] | maki = {{marriage|[[Titiek Suharto|Siti Hediati Hariyadi]]|8. maí 1983|maí 1998|end=skildu}} | börn = Didit Hediprasetyo | háskóli = Herskóli Indónesíu | undirskrift = Prabowo Subianto signature.svg }} '''Prabowo Subianto Djojohadikusumo''' (f. 17. október 1944) er indónesískur stjórnmálamaður, viðskiptamaður og fyrrum hershöfðingi í [[Indónesíuher]] sem hefur verið forseti Indónesíu frá árinu 2024. Hann var áður varnarmálaráðherra landsins í ríkisstjórn [[Joko Widodo]] forseta frá 2019 til 2024. Prabowo er þriðji hermaðurinn til að sitja á forsetastól í Indónesíu, á eftir [[Suharto]] og [[Susilo Bambang Yudhoyono]]. Hann er jafnframt elsti maður til að taka við embætti forseta í sögu landsins. Prabowo Subianto útskrifaðist frá Herskóla Indónesíu árið 1970 og gegndi aðallega þjónustu í sérsveitum hersins (Kopassus) þar til hann var útnefndur í forystu varaliðssveitanna (Kostrad) árið 1998. Síðar sama ár var honum sagt upp og honum bannað að koma til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] vegna ásakana á hendur honum um mannréttindabrot.<ref>{{Cite news |last1=Ratcliffe |first1=Rebecca |last2=Hariandja |first2=Richaldo |date=2024-02-14 |title=Indonesia election: minister dogged by rights abuse claims 'takes early lead' |url=https://www.theguardian.com/world/2024/feb/13/minister-linked-to-indonesias-former-dictatorship-ahead-in-pre-election-polls |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240214115844/https://www.theguardian.com/world/2024/feb/13/minister-linked-to-indonesias-former-dictatorship-ahead-in-pre-election-polls |archive-date=14 February 2024 |access-date=2024-02-14 |work=The Guardian |language=en-GB |issn=0261-3077}}</ref><ref>{{Cite journal |last=Slater |first=Dan |date=2024 |title=Indonesia's High-Stakes Handover |url=https://muse.jhu.edu/pub/1/article/922832 |journal=Journal of Democracy |volume=35 |issue=2 |pages=40–51 |doi=10.1353/jod.2024.a922832 |issn=1086-3214}}</ref><ref>{{Cite magazine |date=2024-02-14 |title=Prabowo Looks to Win Indonesia Presidency: What to Know |url=https://time.com/6694656/indonesia-election-results-president-prabowo-democracy/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240214180008/https://time.com/6694656/indonesia-election-results-president-prabowo-democracy/ |archive-date=14 February 2024 |access-date=2024-02-14 |magazine=Time |language=en}}</ref><ref name="NYT Paddock">{{Cite news |last=Paddock |first=Richard C. |date=2020-10-14 |title=Indonesian Defense Chief, Accused of Rights Abuses, Will Visit Pentagon |url=https://www.nytimes.com/2020/10/14/world/asia/indonesia-prabowo-subianto-us-visit.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20201022080937/https://www.nytimes.com/2020/10/14/world/asia/indonesia-prabowo-subianto-us-visit.html |archive-date=22 October 2020 |access-date=2024-02-14 |work=The New York Times |language=en-US |issn=0362-4331}}</ref><ref>{{Cite web |title=KPU Resmi Tetapkan Prabowo-Gibran Menang Pilpres 2024 |url=https://www.cnnindonesia.com/nasional/20240320213140-617-1076907/kpu-resmi-tetapkan-prabowo-gibran-menang-pilpres-2024 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240320165111/https://www.cnnindonesia.com/nasional/20240320213140-617-1076907/kpu-resmi-tetapkan-prabowo-gibran-menang-pilpres-2024 |archive-date=20 March 2024 |access-date=2024-03-21 |website=nasional |language=id-ID}}</ref> Árið 2008 stofnuðu Prabowo og félagar hans [[Gerindra]]-flokkinn. Í forsetakosningunum 2009 bauð Prabowo sig fram til varaforseta í forsetaframboði [[Megawati Sukarnoputri]] en náði ekki kjöri.<ref>{{cite web|url=http://www.thejakartapost.com/news/2009/04/25/pdip-hails-prabowo-megawati039s-running-mate.html|title=PDI-P hails Prabowo as Megawati's running mate |work=The Jakarta Post|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20120118065242/http://www.thejakartapost.com/news/2009/04/25/pdip-hails-prabowo-megawati039s-running-mate.html|archive-date=18 January 2012}}</ref> Hann bauð sig fram til forseta árið 2014<ref name="Prabowo Runs for President-2011">{{cite web |date=22 November 2011 |title=Prabowo Runs for President |work=KOMPAS |url=https://nasional.kompas.com/read/2011/11/22/10510072/index.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20111125013819/http://english.kompas.com/read/2011/11/22/10510072/Prabowo.Runs.for.President |archive-date=25 November 2011 |access-date=23 November 2011}}</ref> en tapaði fyrir [[Joko Widodo]], ríkisstjóra [[Djakarta]]. Hann reyndi í fyrstu að fá kosninganiðurstöðunum hnekkt.<ref name="PresidentWidodo">{{cite news|title=Jakarta governor Widodo wins Indonesian presidential election|url=http://www.indonesianews.net/index.php/sid/224021039/scat/f9295dc05093c851/ht/Jakarta-governor-Widodo-wins-Indonesian-presidential-election|access-date=23 July 2014|publisher=Indonesia News.Net|archive-url=https://web.archive.org/web/20141020050428/http://www.indonesianews.net/index.php/sid/224021039/scat/f9295dc05093c851/ht/Jakarta-governor-Widodo-wins-Indonesian-presidential-election|archive-date=20 October 2014|url-status=dead}}</ref> Hann bauð sig aftur fram án árangurs gegn Joko Widodo árið 2019, með [[Sandiaga Uno]] sem varaforsetaefni og með stuðningi Gerindra, [[Velmegunar- og réttlætisflokkurinn|Velmegunar- og réttlætisflokksins]] (PKS), [[Þjóðarumboðsflokkurinn|Þjóðarumboðsflokksins]] (PAN), [[Lýðræðisflokkurinn (Indónesía)|Lýðræðisflokksins]] (Demokrat) og [[Berkarya-flokkurinn|Berkarya-flokksins]].<ref name="PrabowoSandiaga">{{cite news |title=Dihadiri AHY, Prabowo-Sandiaga Uno resmi mendaftar di KPU |url=https://www.bbc.com/indonesia/indonesia-45140911 |access-date=26 August 2018 |work=BBC News Indonesia |date=10 August 2018 |language=id |archive-url=https://web.archive.org/web/20180826214418/https://www.bbc.com/indonesia/indonesia-45140911 |archive-date=26 August 2018 |url-status=live }}</ref><ref>{{cite news |last1=Ghaliya |first1=Ghina |title=KPU names Jokowi winner of election |url=https://www.thejakartapost.com/news/2019/05/21/kpu-names-jokowi-winner-of-election.html |access-date=23 May 2019 |newspaper=The Jakarta Post |date=21 May 2019 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190521215411/https://www.thejakartapost.com/news/2019/05/21/kpu-names-jokowi-winner-of-election.html |archive-date=21 May 2019 |url-status=live }}</ref> Þegar Prabowo neitaði að viðurkenna ósigur hleyptu stuðningsmenn hans af stað mótmælum og banvænum uppþotum í Djakarta.<ref>{{cite news |last1=Barker |first1=Anne |title=Prabowo Subianto's loss in Indonesia's election sparks deadly protests in Jakarta |url=https://www.abc.net.au/news/2019-05-22/jakarta-protests-joko-widodo-re-election-turn-deadly/11138636 |access-date=23 May 2019 |work=ABC News |date=22 May 2019 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190525021543/https://www.abc.net.au/news/2019-05-22/jakarta-protests-joko-widodo-re-election-turn-deadly/11138636 |archive-date=25 May 2019 |url-status=live }}</ref> Sættir tókust á endanum með Prawobo og Joko Widodo og Prawobo varð varnarmálaráðherra í stjórninni frá 2019 til 2024.<ref>{{Cite news |title=Prabowo jadi menteri pertahanan, pengamat militer: Pandangannya 'berbahaya' |language=id |work=BBC News Indonesia |url=https://www.bbc.com/indonesia/indonesia-50136600 |access-date=2023-12-08 |archive-date=8 December 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20231208015652/https://www.bbc.com/indonesia/indonesia-50136600 |url-status=live }}</ref> Þann 10. október 2021 tilkynnti Gerindra-flokkurinn að Prabowo yrði frambjóðandi þeirra í forsetakosningum ársins 2024.<ref>{{Cite web |date=2021-10-10 |title=Sekjen Gerindra: Insyaallah Prabowo Maju Pilpres 2024 |url=https://news.detik.com/berita/d-5760591/sekjen-gerindra-insyaallah-prabowo-maju-pilpres-2024 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20211010040559/https://news.detik.com/berita/d-5760591/sekjen-gerindra-insyaallah-prabowo-maju-pilpres-2024 |archive-date=10 October 2021 |access-date=2021-10-10 |website=detiknews |language=id-ID}}</ref> Prawobo tilkynnti að hann þæði tilnefningu flokksins 12. ágúst 2022.<ref>{{cite news |last1=Teresia |first1=Ananda |last2=Lamb |first2=Kate |last3=Suroyo |first3=Gayatri |date=12 August 2022 |title=Indonesia defence minister Prabowo accepts party's nomination to run for president |newspaper=Reuters |editor-last=Kapoor |editor-first=Kanupriya |url=https://www.reuters.com/world/asia-pacific/indonesia-defence-minister-prabowo-accepts-partys-nomination-run-president-2022-08-12/ |access-date=13 August 2022 |archive-date=7 October 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20221007215059/https://www.reuters.com/world/asia-pacific/indonesia-defence-minister-prabowo-accepts-partys-nomination-run-president-2022-08-12/ |url-status=live }}</ref> Prabowo lýsti yfir sigri í forsetakosningunum 14. febrúar 2024 þegar útgönguspár spáðu honum sigri í fyrstu umferð.<ref>{{cite news |date=15 February 2024 |title=Indonesia election 2024: Prabowo Subianto hails 'victory for all Indonesians' as early counts show him in lead with 58% |newspaper=South China Morning Post |url=https://www.scmp.com/week-asia/politics/article/3251920/indonesia-election-2024-polls-close-race-defence-minister-prabowo-subianto-favoured-win?module=feature_package&pgtype=homepage |access-date=16 February 2024 |archive-date=15 February 2024 |archive-url=https://web.archive.org/web/20240215043201/https://www.scmp.com/week-asia/politics/article/3251920/indonesia-election-2024-polls-close-race-defence-minister-prabowo-subianto-favoured-win?module=feature_package&pgtype=homepage |url-status=live }}</ref> Þann 20. mars staðfesti kjörstjórn niðurstöðurnar og lýsti Prabowo réttkjörinn forseta Indónesíu.<ref name=":12">{{Cite web |date=2024-03-19 |title=Pemilu 2024: KPU umumkan Prabowo-Gibran raih suara terbanyak, bagaimana nasib dugaan kecurangan? |url=https://www.bbc.com/indonesia/articles/c6p4l4plx34o |access-date=2024-03-20 |website=BBC News Indonesia |language=id |archive-date=20 March 2024 |archive-url=https://web.archive.org/web/20240320065755/https://www.bbc.com/indonesia/articles/c6p4l4plx34o |url-status=live }}</ref> Stjórnlagadómstóll Indónesíu staðfesti niðurstöðuna þann 22. apríl 2024.<ref>{{Cite web |last1=Rahmawati |first1=Dwi |last2=Sari |first2=Brigitta Belia Permata |last3=Muliawati |first3=Anggi |title=MK Tolak Gugatan Sengketa Pilpres 2024 dari Anies-Cak Imin! |url=https://news.detik.com/pemilu/d-7304246/mk-tolak-gugatan-sengketa-pilpres-2024-dari-anies-cak-imin |access-date=2024-04-22 |website=detiknews |language=id-ID}}</ref><ref>{{Cite web |last1=Sari |first1=Brigitta Belia Permata |last2=Rahmawati |first2=Dwi |last3=Muliawati |first3=Anggi |title=MK Juga Tolak Gugatan Hasil Pilpres 2024 dari Ganjar-Mahfud! |url=https://news.detik.com/pemilu/d-7304530/mk-juga-tolak-gugatan-hasil-pilpres-2024-dari-ganjar-mahfud |access-date=2024-04-22 |website=detiknews |language=id-ID}}</ref><ref>{{Cite web |author1=Rosseno Aji |author2=Emir Yanwardhana |title=MK Tolak Gugatan Anies-Ganjar, Kapan Prabowo Ditetapkan Jadi Presiden? |url=https://www.cnbcindonesia.com/news/20240422152052-4-532303/mk-tolak-gugatan-anies-ganjar-kapan-prabowo-ditetapkan-jadi-presiden |access-date=2024-04-22 |website=CNBC Indonesia |language=id-ID}}</ref> Prabowo sór embættiseið sem 8. forseti Indónesíu þann 20. október 2024. ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=Forseti Indónesíu| frá=[[20. október]] [[2024]]| til=| fyrir=[[Joko Widodo]]| eftir=Enn í embætti| }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Indónesíu}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{f|1951}} [[Flokkur:Forsetar Indónesíu]] nf1opbnsacui1ze0e85wgt8auekiaaq 1920948 1920947 2025-06-20T14:15:09Z Berserkur 10188 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/37.61.121.217|37.61.121.217]] ([[User talk:37.61.121.217|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] 1912545 wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Prabowo Subianto | búseta = | mynd = Prabowo Subianto 2024 official portrait.jpg | myndatexti1 = Prabowo Subianto árið 2024. | titill= Forseti Indónesíu | stjórnartíð_start = [[20. október]] [[2024]] | stjórnartíð_end = | vara_forseti = [[Gibran Rakabuming Raka]] | forveri = [[Joko Widodo]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1951|10|17}} | fæðingarstaður = [[Djakarta]], [[Indónesía|Indónesíu]] | stjórnmálaflokkur = [[Gerindra]] | maki = {{marriage|[[Titiek Suharto|Siti Hediati Hariyadi]]|8. maí 1983|maí 1998|end=skildu}} | börn = Didit Hediprasetyo | háskóli = Herskóli Indónesíu |undirskrift = Prabowo Subianto signature.svg }} '''Prabowo Subianto Djojohadikusumo''' (f. 17. október 1951) er indónesískur stjórnmálamaður, viðskiptamaður og fyrrum hershöfðingi í [[Indónesíuher]] sem hefur verið forseti Indónesíu frá árinu 2024. Hann var áður varnarmálaráðherra landsins í ríkisstjórn [[Joko Widodo]] forseta frá 2019 til 2024. Prabowo er þriðji hermaðurinn til að sitja á forsetastól í Indónesíu, á eftir [[Suharto]] og [[Susilo Bambang Yudhoyono]]. Hann er jafnframt elsti maður til að taka við embætti forseta í sögu landsins. Prabowo Subianto útskrifaðist frá Herskóla Indónesíu árið 1970 og gegndi aðallega þjónustu í sérsveitum hersins (Kopassus) þar til hann var útnefndur í forystu varaliðssveitanna (Kostrad) árið 1998. Síðar sama ár var honum sagt upp og honum bannað að koma til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] vegna ásakana á hendur honum um mannréttindabrot.<ref>{{Cite news |last1=Ratcliffe |first1=Rebecca |last2=Hariandja |first2=Richaldo |date=2024-02-14 |title=Indonesia election: minister dogged by rights abuse claims 'takes early lead' |url=https://www.theguardian.com/world/2024/feb/13/minister-linked-to-indonesias-former-dictatorship-ahead-in-pre-election-polls |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240214115844/https://www.theguardian.com/world/2024/feb/13/minister-linked-to-indonesias-former-dictatorship-ahead-in-pre-election-polls |archive-date=14 February 2024 |access-date=2024-02-14 |work=The Guardian |language=en-GB |issn=0261-3077}}</ref><ref>{{Cite journal |last=Slater |first=Dan |date=2024 |title=Indonesia's High-Stakes Handover |url=https://muse.jhu.edu/pub/1/article/922832 |journal=Journal of Democracy |volume=35 |issue=2 |pages=40–51 |doi=10.1353/jod.2024.a922832 |issn=1086-3214}}</ref><ref>{{Cite magazine |date=2024-02-14 |title=Prabowo Looks to Win Indonesia Presidency: What to Know |url=https://time.com/6694656/indonesia-election-results-president-prabowo-democracy/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240214180008/https://time.com/6694656/indonesia-election-results-president-prabowo-democracy/ |archive-date=14 February 2024 |access-date=2024-02-14 |magazine=Time |language=en}}</ref><ref name="NYT Paddock">{{Cite news |last=Paddock |first=Richard C. |date=2020-10-14 |title=Indonesian Defense Chief, Accused of Rights Abuses, Will Visit Pentagon |url=https://www.nytimes.com/2020/10/14/world/asia/indonesia-prabowo-subianto-us-visit.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20201022080937/https://www.nytimes.com/2020/10/14/world/asia/indonesia-prabowo-subianto-us-visit.html |archive-date=22 October 2020 |access-date=2024-02-14 |work=The New York Times |language=en-US |issn=0362-4331}}</ref><ref>{{Cite web |title=KPU Resmi Tetapkan Prabowo-Gibran Menang Pilpres 2024 |url=https://www.cnnindonesia.com/nasional/20240320213140-617-1076907/kpu-resmi-tetapkan-prabowo-gibran-menang-pilpres-2024 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240320165111/https://www.cnnindonesia.com/nasional/20240320213140-617-1076907/kpu-resmi-tetapkan-prabowo-gibran-menang-pilpres-2024 |archive-date=20 March 2024 |access-date=2024-03-21 |website=nasional |language=id-ID}}</ref> Árið 2008 stofnuðu Prabowo og félagar hans [[Gerindra]]-flokkinn. Í forsetakosningunum 2009 bauð Prabowo sig fram til varaforseta í forsetaframboði [[Megawati Sukarnoputri]] en náði ekki kjöri.<ref>{{cite web|url=http://www.thejakartapost.com/news/2009/04/25/pdip-hails-prabowo-megawati039s-running-mate.html|title=PDI-P hails Prabowo as Megawati's running mate |work=The Jakarta Post|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20120118065242/http://www.thejakartapost.com/news/2009/04/25/pdip-hails-prabowo-megawati039s-running-mate.html|archive-date=18 January 2012}}</ref> Hann bauð sig fram til forseta árið 2014<ref name="Prabowo Runs for President-2011">{{cite web |date=22 November 2011 |title=Prabowo Runs for President |work=KOMPAS |url=https://nasional.kompas.com/read/2011/11/22/10510072/index.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20111125013819/http://english.kompas.com/read/2011/11/22/10510072/Prabowo.Runs.for.President |archive-date=25 November 2011 |access-date=23 November 2011}}</ref> en tapaði fyrir [[Joko Widodo]], ríkisstjóra [[Djakarta]]. Hann reyndi í fyrstu að fá kosninganiðurstöðunum hnekkt.<ref name="PresidentWidodo">{{cite news|title=Jakarta governor Widodo wins Indonesian presidential election|url=http://www.indonesianews.net/index.php/sid/224021039/scat/f9295dc05093c851/ht/Jakarta-governor-Widodo-wins-Indonesian-presidential-election|access-date=23 July 2014|publisher=Indonesia News.Net|archive-url=https://web.archive.org/web/20141020050428/http://www.indonesianews.net/index.php/sid/224021039/scat/f9295dc05093c851/ht/Jakarta-governor-Widodo-wins-Indonesian-presidential-election|archive-date=20 October 2014|url-status=dead}}</ref> Hann bauð sig aftur fram án árangurs gegn Joko Widodo árið 2019, með [[Sandiaga Uno]] sem varaforsetaefni og með stuðningi Gerindra, [[Velmegunar- og réttlætisflokkurinn|Velmegunar- og réttlætisflokksins]] (PKS), [[Þjóðarumboðsflokkurinn|Þjóðarumboðsflokksins]] (PAN), [[Lýðræðisflokkurinn (Indónesía)|Lýðræðisflokksins]] (Demokrat) og [[Berkarya-flokkurinn|Berkarya-flokksins]].<ref name="PrabowoSandiaga">{{cite news |title=Dihadiri AHY, Prabowo-Sandiaga Uno resmi mendaftar di KPU |url=https://www.bbc.com/indonesia/indonesia-45140911 |access-date=26 August 2018 |work=BBC News Indonesia |date=10 August 2018 |language=id |archive-url=https://web.archive.org/web/20180826214418/https://www.bbc.com/indonesia/indonesia-45140911 |archive-date=26 August 2018 |url-status=live }}</ref><ref>{{cite news |last1=Ghaliya |first1=Ghina |title=KPU names Jokowi winner of election |url=https://www.thejakartapost.com/news/2019/05/21/kpu-names-jokowi-winner-of-election.html |access-date=23 May 2019 |newspaper=The Jakarta Post |date=21 May 2019 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190521215411/https://www.thejakartapost.com/news/2019/05/21/kpu-names-jokowi-winner-of-election.html |archive-date=21 May 2019 |url-status=live }}</ref> Þegar Prabowo neitaði að viðurkenna ósigur hleyptu stuðningsmenn hans af stað mótmælum og banvænum uppþotum í Djakarta.<ref>{{cite news |last1=Barker |first1=Anne |title=Prabowo Subianto's loss in Indonesia's election sparks deadly protests in Jakarta |url=https://www.abc.net.au/news/2019-05-22/jakarta-protests-joko-widodo-re-election-turn-deadly/11138636 |access-date=23 May 2019 |work=ABC News |date=22 May 2019 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190525021543/https://www.abc.net.au/news/2019-05-22/jakarta-protests-joko-widodo-re-election-turn-deadly/11138636 |archive-date=25 May 2019 |url-status=live }}</ref> Sættir tókust á endanum með Prawobo og Joko Widodo og Prawobo varð varnarmálaráðherra í stjórninni frá 2019 til 2024.<ref>{{Cite news |title=Prabowo jadi menteri pertahanan, pengamat militer: Pandangannya 'berbahaya' |language=id |work=BBC News Indonesia |url=https://www.bbc.com/indonesia/indonesia-50136600 |access-date=2023-12-08 |archive-date=8 December 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20231208015652/https://www.bbc.com/indonesia/indonesia-50136600 |url-status=live }}</ref> Þann 10. október 2021 tilkynnti Gerindra-flokkurinn að Prabowo yrði frambjóðandi þeirra í forsetakosningum ársins 2024.<ref>{{Cite web |date=2021-10-10 |title=Sekjen Gerindra: Insyaallah Prabowo Maju Pilpres 2024 |url=https://news.detik.com/berita/d-5760591/sekjen-gerindra-insyaallah-prabowo-maju-pilpres-2024 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20211010040559/https://news.detik.com/berita/d-5760591/sekjen-gerindra-insyaallah-prabowo-maju-pilpres-2024 |archive-date=10 October 2021 |access-date=2021-10-10 |website=detiknews |language=id-ID}}</ref> Prawobo tilkynnti að hann þæði tilnefningu flokksins 12. ágúst 2022.<ref>{{cite news |last1=Teresia |first1=Ananda |last2=Lamb |first2=Kate |last3=Suroyo |first3=Gayatri |date=12 August 2022 |title=Indonesia defence minister Prabowo accepts party's nomination to run for president |newspaper=Reuters |editor-last=Kapoor |editor-first=Kanupriya |url=https://www.reuters.com/world/asia-pacific/indonesia-defence-minister-prabowo-accepts-partys-nomination-run-president-2022-08-12/ |access-date=13 August 2022 |archive-date=7 October 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20221007215059/https://www.reuters.com/world/asia-pacific/indonesia-defence-minister-prabowo-accepts-partys-nomination-run-president-2022-08-12/ |url-status=live }}</ref> Prabowo lýsti yfir sigri í forsetakosningunum 14. febrúar 2024 þegar útgönguspár spáðu honum sigri í fyrstu umferð.<ref>{{cite news |date=15 February 2024 |title=Indonesia election 2024: Prabowo Subianto hails 'victory for all Indonesians' as early counts show him in lead with 58% |newspaper=South China Morning Post |url=https://www.scmp.com/week-asia/politics/article/3251920/indonesia-election-2024-polls-close-race-defence-minister-prabowo-subianto-favoured-win?module=feature_package&pgtype=homepage |access-date=16 February 2024 |archive-date=15 February 2024 |archive-url=https://web.archive.org/web/20240215043201/https://www.scmp.com/week-asia/politics/article/3251920/indonesia-election-2024-polls-close-race-defence-minister-prabowo-subianto-favoured-win?module=feature_package&pgtype=homepage |url-status=live }}</ref> Þann 20. mars staðfesti kjörstjórn niðurstöðurnar og lýsti Prabowo réttkjörinn forseta Indónesíu.<ref name=":12">{{Cite web |date=2024-03-19 |title=Pemilu 2024: KPU umumkan Prabowo-Gibran raih suara terbanyak, bagaimana nasib dugaan kecurangan? |url=https://www.bbc.com/indonesia/articles/c6p4l4plx34o |access-date=2024-03-20 |website=BBC News Indonesia |language=id |archive-date=20 March 2024 |archive-url=https://web.archive.org/web/20240320065755/https://www.bbc.com/indonesia/articles/c6p4l4plx34o |url-status=live }}</ref> Stjórnlagadómstóll Indónesíu staðfesti niðurstöðuna þann 22. apríl 2024.<ref>{{Cite web |last1=Rahmawati |first1=Dwi |last2=Sari |first2=Brigitta Belia Permata |last3=Muliawati |first3=Anggi |title=MK Tolak Gugatan Sengketa Pilpres 2024 dari Anies-Cak Imin! |url=https://news.detik.com/pemilu/d-7304246/mk-tolak-gugatan-sengketa-pilpres-2024-dari-anies-cak-imin |access-date=2024-04-22 |website=detiknews |language=id-ID}}</ref><ref>{{Cite web |last1=Sari |first1=Brigitta Belia Permata |last2=Rahmawati |first2=Dwi |last3=Muliawati |first3=Anggi |title=MK Juga Tolak Gugatan Hasil Pilpres 2024 dari Ganjar-Mahfud! |url=https://news.detik.com/pemilu/d-7304530/mk-juga-tolak-gugatan-hasil-pilpres-2024-dari-ganjar-mahfud |access-date=2024-04-22 |website=detiknews |language=id-ID}}</ref><ref>{{Cite web |author1=Rosseno Aji |author2=Emir Yanwardhana |title=MK Tolak Gugatan Anies-Ganjar, Kapan Prabowo Ditetapkan Jadi Presiden? |url=https://www.cnbcindonesia.com/news/20240422152052-4-532303/mk-tolak-gugatan-anies-ganjar-kapan-prabowo-ditetapkan-jadi-presiden |access-date=2024-04-22 |website=CNBC Indonesia |language=id-ID}}</ref> Prabowo sór embættiseið sem 8. forseti Indónesíu þann 20. október 2024. ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=Forseti Indónesíu| frá=[[20. október]] [[2024]]| til=| fyrir=[[Joko Widodo]]| eftir=Enn í embætti| }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Indónesíu}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{f|1951}} [[Flokkur:Forsetar Indónesíu]] 2dortr9f6f7dwp48t17a7e9ioxbnwbq 1920949 1920948 2025-06-20T14:21:52Z 37.61.121.217 1920949 wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Prabowo Subianto | búseta = | mynd = Prabowo Subianto 2024 official portrait.jpg | myndatexti1 = Prabowo Subianto árið 2024. | titill = Forseti Indónesíu | stjórnartíð_start = [[20. október]] [[2024]] | stjórnartíð_end = | vara_forseti = [[Gibran Rakabuming Raka]] | forveri = [[Joko Widodo]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1944|10|17}} | fæðingarstaður = [[Djakarta]], [[Indónesía|Indónesíu]] | stjórnmálaflokkur = [[Gerindra]] | maki = {{marriage|[[Titiek Suharto|Siti Hediati Hariyadi]]|8. maí 1983|maí 1998|end=skildu}} | börn = Didit Hediprasetyo | háskóli = Herskóli Indónesíu | undirskrift = Prabowo Subianto signature.svg }} '''Prabowo Subianto Djojohadikusumo''' (f. 17. október 1944) er indónesískur stjórnmálamaður, viðskiptamaður og fyrrum hershöfðingi í [[Indónesíuher]] sem hefur verið forseti Indónesíu frá árinu 2024. Hann var áður varnarmálaráðherra landsins í ríkisstjórn [[Joko Widodo]] forseta frá 2019 til 2024. Prabowo er þriðji hermaðurinn til að sitja á forsetastól í Indónesíu, á eftir [[Suharto]] og [[Susilo Bambang Yudhoyono]]. Hann er jafnframt elsti maður til að taka við embætti forseta í sögu landsins. Prabowo Subianto útskrifaðist frá Herskóla Indónesíu árið 1970 og gegndi aðallega þjónustu í sérsveitum hersins (Kopassus) þar til hann var útnefndur í forystu varaliðssveitanna (Kostrad) árið 1998. Síðar sama ár var honum sagt upp og honum bannað að koma til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] vegna ásakana á hendur honum um mannréttindabrot.<ref>{{Cite news |last1=Ratcliffe |first1=Rebecca |last2=Hariandja |first2=Richaldo |date=2024-02-14 |title=Indonesia election: minister dogged by rights abuse claims 'takes early lead' |url=https://www.theguardian.com/world/2024/feb/13/minister-linked-to-indonesias-former-dictatorship-ahead-in-pre-election-polls |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240214115844/https://www.theguardian.com/world/2024/feb/13/minister-linked-to-indonesias-former-dictatorship-ahead-in-pre-election-polls |archive-date=14 February 2024 |access-date=2024-02-14 |work=The Guardian |language=en-GB |issn=0261-3077}}</ref><ref>{{Cite journal |last=Slater |first=Dan |date=2024 |title=Indonesia's High-Stakes Handover |url=https://muse.jhu.edu/pub/1/article/922832 |journal=Journal of Democracy |volume=35 |issue=2 |pages=40–51 |doi=10.1353/jod.2024.a922832 |issn=1086-3214}}</ref><ref>{{Cite magazine |date=2024-02-14 |title=Prabowo Looks to Win Indonesia Presidency: What to Know |url=https://time.com/6694656/indonesia-election-results-president-prabowo-democracy/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240214180008/https://time.com/6694656/indonesia-election-results-president-prabowo-democracy/ |archive-date=14 February 2024 |access-date=2024-02-14 |magazine=Time |language=en}}</ref><ref name="NYT Paddock">{{Cite news |last=Paddock |first=Richard C. |date=2020-10-14 |title=Indonesian Defense Chief, Accused of Rights Abuses, Will Visit Pentagon |url=https://www.nytimes.com/2020/10/14/world/asia/indonesia-prabowo-subianto-us-visit.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20201022080937/https://www.nytimes.com/2020/10/14/world/asia/indonesia-prabowo-subianto-us-visit.html |archive-date=22 October 2020 |access-date=2024-02-14 |work=The New York Times |language=en-US |issn=0362-4331}}</ref><ref>{{Cite web |title=KPU Resmi Tetapkan Prabowo-Gibran Menang Pilpres 2024 |url=https://www.cnnindonesia.com/nasional/20240320213140-617-1076907/kpu-resmi-tetapkan-prabowo-gibran-menang-pilpres-2024 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240320165111/https://www.cnnindonesia.com/nasional/20240320213140-617-1076907/kpu-resmi-tetapkan-prabowo-gibran-menang-pilpres-2024 |archive-date=20 March 2024 |access-date=2024-03-21 |website=nasional |language=id-ID}}</ref> Árið 2008 stofnuðu Prabowo og félagar hans [[Gerindra]]-flokkinn. Í forsetakosningunum 2009 bauð Prabowo sig fram til varaforseta í forsetaframboði [[Megawati Sukarnoputri]] en náði ekki kjöri.<ref>{{cite web|url=http://www.thejakartapost.com/news/2009/04/25/pdip-hails-prabowo-megawati039s-running-mate.html|title=PDI-P hails Prabowo as Megawati's running mate |work=The Jakarta Post|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20120118065242/http://www.thejakartapost.com/news/2009/04/25/pdip-hails-prabowo-megawati039s-running-mate.html|archive-date=18 January 2012}}</ref> Hann bauð sig fram til forseta árið 2014<ref name="Prabowo Runs for President-2011">{{cite web |date=22 November 2011 |title=Prabowo Runs for President |work=KOMPAS |url=https://nasional.kompas.com/read/2011/11/22/10510072/index.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20111125013819/http://english.kompas.com/read/2011/11/22/10510072/Prabowo.Runs.for.President |archive-date=25 November 2011 |access-date=23 November 2011}}</ref> en tapaði fyrir [[Joko Widodo]], ríkisstjóra [[Djakarta]]. Hann reyndi í fyrstu að fá kosninganiðurstöðunum hnekkt.<ref name="PresidentWidodo">{{cite news|title=Jakarta governor Widodo wins Indonesian presidential election|url=http://www.indonesianews.net/index.php/sid/224021039/scat/f9295dc05093c851/ht/Jakarta-governor-Widodo-wins-Indonesian-presidential-election|access-date=23 July 2014|publisher=Indonesia News.Net|archive-url=https://web.archive.org/web/20141020050428/http://www.indonesianews.net/index.php/sid/224021039/scat/f9295dc05093c851/ht/Jakarta-governor-Widodo-wins-Indonesian-presidential-election|archive-date=20 October 2014|url-status=dead}}</ref> Hann bauð sig aftur fram án árangurs gegn Joko Widodo árið 2019, með [[Sandiaga Uno]] sem varaforsetaefni og með stuðningi Gerindra, [[Velmegunar- og réttlætisflokkurinn|Velmegunar- og réttlætisflokksins]] (PKS), [[Þjóðarumboðsflokkurinn|Þjóðarumboðsflokksins]] (PAN), [[Lýðræðisflokkurinn (Indónesía)|Lýðræðisflokksins]] (Demokrat) og [[Berkarya-flokkurinn|Berkarya-flokksins]].<ref name="PrabowoSandiaga">{{cite news |title=Dihadiri AHY, Prabowo-Sandiaga Uno resmi mendaftar di KPU |url=https://www.bbc.com/indonesia/indonesia-45140911 |access-date=26 August 2018 |work=BBC News Indonesia |date=10 August 2018 |language=id |archive-url=https://web.archive.org/web/20180826214418/https://www.bbc.com/indonesia/indonesia-45140911 |archive-date=26 August 2018 |url-status=live }}</ref><ref>{{cite news |last1=Ghaliya |first1=Ghina |title=KPU names Jokowi winner of election |url=https://www.thejakartapost.com/news/2019/05/21/kpu-names-jokowi-winner-of-election.html |access-date=23 May 2019 |newspaper=The Jakarta Post |date=21 May 2019 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190521215411/https://www.thejakartapost.com/news/2019/05/21/kpu-names-jokowi-winner-of-election.html |archive-date=21 May 2019 |url-status=live }}</ref> Þegar Prabowo neitaði að viðurkenna ósigur hleyptu stuðningsmenn hans af stað mótmælum og banvænum uppþotum í Djakarta.<ref>{{cite news |last1=Barker |first1=Anne |title=Prabowo Subianto's loss in Indonesia's election sparks deadly protests in Jakarta |url=https://www.abc.net.au/news/2019-05-22/jakarta-protests-joko-widodo-re-election-turn-deadly/11138636 |access-date=23 May 2019 |work=ABC News |date=22 May 2019 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190525021543/https://www.abc.net.au/news/2019-05-22/jakarta-protests-joko-widodo-re-election-turn-deadly/11138636 |archive-date=25 May 2019 |url-status=live }}</ref> Sættir tókust á endanum með Prawobo og Joko Widodo og Prawobo varð varnarmálaráðherra í stjórninni frá 2019 til 2024.<ref>{{Cite news |title=Prabowo jadi menteri pertahanan, pengamat militer: Pandangannya 'berbahaya' |language=id |work=BBC News Indonesia |url=https://www.bbc.com/indonesia/indonesia-50136600 |access-date=2023-12-08 |archive-date=8 December 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20231208015652/https://www.bbc.com/indonesia/indonesia-50136600 |url-status=live }}</ref> Þann 10. október 2021 tilkynnti Gerindra-flokkurinn að Prabowo yrði frambjóðandi þeirra í forsetakosningum ársins 2024.<ref>{{Cite web |date=2021-10-10 |title=Sekjen Gerindra: Insyaallah Prabowo Maju Pilpres 2024 |url=https://news.detik.com/berita/d-5760591/sekjen-gerindra-insyaallah-prabowo-maju-pilpres-2024 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20211010040559/https://news.detik.com/berita/d-5760591/sekjen-gerindra-insyaallah-prabowo-maju-pilpres-2024 |archive-date=10 October 2021 |access-date=2021-10-10 |website=detiknews |language=id-ID}}</ref> Prawobo tilkynnti að hann þæði tilnefningu flokksins 12. ágúst 2022.<ref>{{cite news |last1=Teresia |first1=Ananda |last2=Lamb |first2=Kate |last3=Suroyo |first3=Gayatri |date=12 August 2022 |title=Indonesia defence minister Prabowo accepts party's nomination to run for president |newspaper=Reuters |editor-last=Kapoor |editor-first=Kanupriya |url=https://www.reuters.com/world/asia-pacific/indonesia-defence-minister-prabowo-accepts-partys-nomination-run-president-2022-08-12/ |access-date=13 August 2022 |archive-date=7 October 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20221007215059/https://www.reuters.com/world/asia-pacific/indonesia-defence-minister-prabowo-accepts-partys-nomination-run-president-2022-08-12/ |url-status=live }}</ref> Prabowo lýsti yfir sigri í forsetakosningunum 14. febrúar 2024 þegar útgönguspár spáðu honum sigri í fyrstu umferð.<ref>{{cite news |date=15 February 2024 |title=Indonesia election 2024: Prabowo Subianto hails 'victory for all Indonesians' as early counts show him in lead with 58% |newspaper=South China Morning Post |url=https://www.scmp.com/week-asia/politics/article/3251920/indonesia-election-2024-polls-close-race-defence-minister-prabowo-subianto-favoured-win?module=feature_package&pgtype=homepage |access-date=16 February 2024 |archive-date=15 February 2024 |archive-url=https://web.archive.org/web/20240215043201/https://www.scmp.com/week-asia/politics/article/3251920/indonesia-election-2024-polls-close-race-defence-minister-prabowo-subianto-favoured-win?module=feature_package&pgtype=homepage |url-status=live }}</ref> Þann 20. mars staðfesti kjörstjórn niðurstöðurnar og lýsti Prabowo réttkjörinn forseta Indónesíu.<ref name=":12">{{Cite web |date=2024-03-19 |title=Pemilu 2024: KPU umumkan Prabowo-Gibran raih suara terbanyak, bagaimana nasib dugaan kecurangan? |url=https://www.bbc.com/indonesia/articles/c6p4l4plx34o |access-date=2024-03-20 |website=BBC News Indonesia |language=id |archive-date=20 March 2024 |archive-url=https://web.archive.org/web/20240320065755/https://www.bbc.com/indonesia/articles/c6p4l4plx34o |url-status=live }}</ref> Stjórnlagadómstóll Indónesíu staðfesti niðurstöðuna þann 22. apríl 2024.<ref>{{Cite web |last1=Rahmawati |first1=Dwi |last2=Sari |first2=Brigitta Belia Permata |last3=Muliawati |first3=Anggi |title=MK Tolak Gugatan Sengketa Pilpres 2024 dari Anies-Cak Imin! |url=https://news.detik.com/pemilu/d-7304246/mk-tolak-gugatan-sengketa-pilpres-2024-dari-anies-cak-imin |access-date=2024-04-22 |website=detiknews |language=id-ID}}</ref><ref>{{Cite web |last1=Sari |first1=Brigitta Belia Permata |last2=Rahmawati |first2=Dwi |last3=Muliawati |first3=Anggi |title=MK Juga Tolak Gugatan Hasil Pilpres 2024 dari Ganjar-Mahfud! |url=https://news.detik.com/pemilu/d-7304530/mk-juga-tolak-gugatan-hasil-pilpres-2024-dari-ganjar-mahfud |access-date=2024-04-22 |website=detiknews |language=id-ID}}</ref><ref>{{Cite web |author1=Rosseno Aji |author2=Emir Yanwardhana |title=MK Tolak Gugatan Anies-Ganjar, Kapan Prabowo Ditetapkan Jadi Presiden? |url=https://www.cnbcindonesia.com/news/20240422152052-4-532303/mk-tolak-gugatan-anies-ganjar-kapan-prabowo-ditetapkan-jadi-presiden |access-date=2024-04-22 |website=CNBC Indonesia |language=id-ID}}</ref> Prabowo sór embættiseið sem 8. forseti Indónesíu þann 20. október 2024. ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=Forseti Indónesíu| frá=[[20. október]] [[2024]]| til=| fyrir=[[Joko Widodo]]| eftir=Enn í embætti| }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Indónesíu}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{f|1951}} [[Flokkur:Forsetar Indónesíu]] nf1opbnsacui1ze0e85wgt8auekiaaq 1920950 1920949 2025-06-20T14:41:18Z Berserkur 10188 Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/37.61.121.217|37.61.121.217]] ([[User talk:37.61.121.217|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Berserkur|Berserkur]] 1912545 wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Prabowo Subianto | búseta = | mynd = Prabowo Subianto 2024 official portrait.jpg | myndatexti1 = Prabowo Subianto árið 2024. | titill= Forseti Indónesíu | stjórnartíð_start = [[20. október]] [[2024]] | stjórnartíð_end = | vara_forseti = [[Gibran Rakabuming Raka]] | forveri = [[Joko Widodo]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1951|10|17}} | fæðingarstaður = [[Djakarta]], [[Indónesía|Indónesíu]] | stjórnmálaflokkur = [[Gerindra]] | maki = {{marriage|[[Titiek Suharto|Siti Hediati Hariyadi]]|8. maí 1983|maí 1998|end=skildu}} | börn = Didit Hediprasetyo | háskóli = Herskóli Indónesíu |undirskrift = Prabowo Subianto signature.svg }} '''Prabowo Subianto Djojohadikusumo''' (f. 17. október 1951) er indónesískur stjórnmálamaður, viðskiptamaður og fyrrum hershöfðingi í [[Indónesíuher]] sem hefur verið forseti Indónesíu frá árinu 2024. Hann var áður varnarmálaráðherra landsins í ríkisstjórn [[Joko Widodo]] forseta frá 2019 til 2024. Prabowo er þriðji hermaðurinn til að sitja á forsetastól í Indónesíu, á eftir [[Suharto]] og [[Susilo Bambang Yudhoyono]]. Hann er jafnframt elsti maður til að taka við embætti forseta í sögu landsins. Prabowo Subianto útskrifaðist frá Herskóla Indónesíu árið 1970 og gegndi aðallega þjónustu í sérsveitum hersins (Kopassus) þar til hann var útnefndur í forystu varaliðssveitanna (Kostrad) árið 1998. Síðar sama ár var honum sagt upp og honum bannað að koma til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] vegna ásakana á hendur honum um mannréttindabrot.<ref>{{Cite news |last1=Ratcliffe |first1=Rebecca |last2=Hariandja |first2=Richaldo |date=2024-02-14 |title=Indonesia election: minister dogged by rights abuse claims 'takes early lead' |url=https://www.theguardian.com/world/2024/feb/13/minister-linked-to-indonesias-former-dictatorship-ahead-in-pre-election-polls |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240214115844/https://www.theguardian.com/world/2024/feb/13/minister-linked-to-indonesias-former-dictatorship-ahead-in-pre-election-polls |archive-date=14 February 2024 |access-date=2024-02-14 |work=The Guardian |language=en-GB |issn=0261-3077}}</ref><ref>{{Cite journal |last=Slater |first=Dan |date=2024 |title=Indonesia's High-Stakes Handover |url=https://muse.jhu.edu/pub/1/article/922832 |journal=Journal of Democracy |volume=35 |issue=2 |pages=40–51 |doi=10.1353/jod.2024.a922832 |issn=1086-3214}}</ref><ref>{{Cite magazine |date=2024-02-14 |title=Prabowo Looks to Win Indonesia Presidency: What to Know |url=https://time.com/6694656/indonesia-election-results-president-prabowo-democracy/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240214180008/https://time.com/6694656/indonesia-election-results-president-prabowo-democracy/ |archive-date=14 February 2024 |access-date=2024-02-14 |magazine=Time |language=en}}</ref><ref name="NYT Paddock">{{Cite news |last=Paddock |first=Richard C. |date=2020-10-14 |title=Indonesian Defense Chief, Accused of Rights Abuses, Will Visit Pentagon |url=https://www.nytimes.com/2020/10/14/world/asia/indonesia-prabowo-subianto-us-visit.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20201022080937/https://www.nytimes.com/2020/10/14/world/asia/indonesia-prabowo-subianto-us-visit.html |archive-date=22 October 2020 |access-date=2024-02-14 |work=The New York Times |language=en-US |issn=0362-4331}}</ref><ref>{{Cite web |title=KPU Resmi Tetapkan Prabowo-Gibran Menang Pilpres 2024 |url=https://www.cnnindonesia.com/nasional/20240320213140-617-1076907/kpu-resmi-tetapkan-prabowo-gibran-menang-pilpres-2024 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240320165111/https://www.cnnindonesia.com/nasional/20240320213140-617-1076907/kpu-resmi-tetapkan-prabowo-gibran-menang-pilpres-2024 |archive-date=20 March 2024 |access-date=2024-03-21 |website=nasional |language=id-ID}}</ref> Árið 2008 stofnuðu Prabowo og félagar hans [[Gerindra]]-flokkinn. Í forsetakosningunum 2009 bauð Prabowo sig fram til varaforseta í forsetaframboði [[Megawati Sukarnoputri]] en náði ekki kjöri.<ref>{{cite web|url=http://www.thejakartapost.com/news/2009/04/25/pdip-hails-prabowo-megawati039s-running-mate.html|title=PDI-P hails Prabowo as Megawati's running mate |work=The Jakarta Post|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20120118065242/http://www.thejakartapost.com/news/2009/04/25/pdip-hails-prabowo-megawati039s-running-mate.html|archive-date=18 January 2012}}</ref> Hann bauð sig fram til forseta árið 2014<ref name="Prabowo Runs for President-2011">{{cite web |date=22 November 2011 |title=Prabowo Runs for President |work=KOMPAS |url=https://nasional.kompas.com/read/2011/11/22/10510072/index.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20111125013819/http://english.kompas.com/read/2011/11/22/10510072/Prabowo.Runs.for.President |archive-date=25 November 2011 |access-date=23 November 2011}}</ref> en tapaði fyrir [[Joko Widodo]], ríkisstjóra [[Djakarta]]. Hann reyndi í fyrstu að fá kosninganiðurstöðunum hnekkt.<ref name="PresidentWidodo">{{cite news|title=Jakarta governor Widodo wins Indonesian presidential election|url=http://www.indonesianews.net/index.php/sid/224021039/scat/f9295dc05093c851/ht/Jakarta-governor-Widodo-wins-Indonesian-presidential-election|access-date=23 July 2014|publisher=Indonesia News.Net|archive-url=https://web.archive.org/web/20141020050428/http://www.indonesianews.net/index.php/sid/224021039/scat/f9295dc05093c851/ht/Jakarta-governor-Widodo-wins-Indonesian-presidential-election|archive-date=20 October 2014|url-status=dead}}</ref> Hann bauð sig aftur fram án árangurs gegn Joko Widodo árið 2019, með [[Sandiaga Uno]] sem varaforsetaefni og með stuðningi Gerindra, [[Velmegunar- og réttlætisflokkurinn|Velmegunar- og réttlætisflokksins]] (PKS), [[Þjóðarumboðsflokkurinn|Þjóðarumboðsflokksins]] (PAN), [[Lýðræðisflokkurinn (Indónesía)|Lýðræðisflokksins]] (Demokrat) og [[Berkarya-flokkurinn|Berkarya-flokksins]].<ref name="PrabowoSandiaga">{{cite news |title=Dihadiri AHY, Prabowo-Sandiaga Uno resmi mendaftar di KPU |url=https://www.bbc.com/indonesia/indonesia-45140911 |access-date=26 August 2018 |work=BBC News Indonesia |date=10 August 2018 |language=id |archive-url=https://web.archive.org/web/20180826214418/https://www.bbc.com/indonesia/indonesia-45140911 |archive-date=26 August 2018 |url-status=live }}</ref><ref>{{cite news |last1=Ghaliya |first1=Ghina |title=KPU names Jokowi winner of election |url=https://www.thejakartapost.com/news/2019/05/21/kpu-names-jokowi-winner-of-election.html |access-date=23 May 2019 |newspaper=The Jakarta Post |date=21 May 2019 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190521215411/https://www.thejakartapost.com/news/2019/05/21/kpu-names-jokowi-winner-of-election.html |archive-date=21 May 2019 |url-status=live }}</ref> Þegar Prabowo neitaði að viðurkenna ósigur hleyptu stuðningsmenn hans af stað mótmælum og banvænum uppþotum í Djakarta.<ref>{{cite news |last1=Barker |first1=Anne |title=Prabowo Subianto's loss in Indonesia's election sparks deadly protests in Jakarta |url=https://www.abc.net.au/news/2019-05-22/jakarta-protests-joko-widodo-re-election-turn-deadly/11138636 |access-date=23 May 2019 |work=ABC News |date=22 May 2019 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190525021543/https://www.abc.net.au/news/2019-05-22/jakarta-protests-joko-widodo-re-election-turn-deadly/11138636 |archive-date=25 May 2019 |url-status=live }}</ref> Sættir tókust á endanum með Prawobo og Joko Widodo og Prawobo varð varnarmálaráðherra í stjórninni frá 2019 til 2024.<ref>{{Cite news |title=Prabowo jadi menteri pertahanan, pengamat militer: Pandangannya 'berbahaya' |language=id |work=BBC News Indonesia |url=https://www.bbc.com/indonesia/indonesia-50136600 |access-date=2023-12-08 |archive-date=8 December 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20231208015652/https://www.bbc.com/indonesia/indonesia-50136600 |url-status=live }}</ref> Þann 10. október 2021 tilkynnti Gerindra-flokkurinn að Prabowo yrði frambjóðandi þeirra í forsetakosningum ársins 2024.<ref>{{Cite web |date=2021-10-10 |title=Sekjen Gerindra: Insyaallah Prabowo Maju Pilpres 2024 |url=https://news.detik.com/berita/d-5760591/sekjen-gerindra-insyaallah-prabowo-maju-pilpres-2024 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20211010040559/https://news.detik.com/berita/d-5760591/sekjen-gerindra-insyaallah-prabowo-maju-pilpres-2024 |archive-date=10 October 2021 |access-date=2021-10-10 |website=detiknews |language=id-ID}}</ref> Prawobo tilkynnti að hann þæði tilnefningu flokksins 12. ágúst 2022.<ref>{{cite news |last1=Teresia |first1=Ananda |last2=Lamb |first2=Kate |last3=Suroyo |first3=Gayatri |date=12 August 2022 |title=Indonesia defence minister Prabowo accepts party's nomination to run for president |newspaper=Reuters |editor-last=Kapoor |editor-first=Kanupriya |url=https://www.reuters.com/world/asia-pacific/indonesia-defence-minister-prabowo-accepts-partys-nomination-run-president-2022-08-12/ |access-date=13 August 2022 |archive-date=7 October 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20221007215059/https://www.reuters.com/world/asia-pacific/indonesia-defence-minister-prabowo-accepts-partys-nomination-run-president-2022-08-12/ |url-status=live }}</ref> Prabowo lýsti yfir sigri í forsetakosningunum 14. febrúar 2024 þegar útgönguspár spáðu honum sigri í fyrstu umferð.<ref>{{cite news |date=15 February 2024 |title=Indonesia election 2024: Prabowo Subianto hails 'victory for all Indonesians' as early counts show him in lead with 58% |newspaper=South China Morning Post |url=https://www.scmp.com/week-asia/politics/article/3251920/indonesia-election-2024-polls-close-race-defence-minister-prabowo-subianto-favoured-win?module=feature_package&pgtype=homepage |access-date=16 February 2024 |archive-date=15 February 2024 |archive-url=https://web.archive.org/web/20240215043201/https://www.scmp.com/week-asia/politics/article/3251920/indonesia-election-2024-polls-close-race-defence-minister-prabowo-subianto-favoured-win?module=feature_package&pgtype=homepage |url-status=live }}</ref> Þann 20. mars staðfesti kjörstjórn niðurstöðurnar og lýsti Prabowo réttkjörinn forseta Indónesíu.<ref name=":12">{{Cite web |date=2024-03-19 |title=Pemilu 2024: KPU umumkan Prabowo-Gibran raih suara terbanyak, bagaimana nasib dugaan kecurangan? |url=https://www.bbc.com/indonesia/articles/c6p4l4plx34o |access-date=2024-03-20 |website=BBC News Indonesia |language=id |archive-date=20 March 2024 |archive-url=https://web.archive.org/web/20240320065755/https://www.bbc.com/indonesia/articles/c6p4l4plx34o |url-status=live }}</ref> Stjórnlagadómstóll Indónesíu staðfesti niðurstöðuna þann 22. apríl 2024.<ref>{{Cite web |last1=Rahmawati |first1=Dwi |last2=Sari |first2=Brigitta Belia Permata |last3=Muliawati |first3=Anggi |title=MK Tolak Gugatan Sengketa Pilpres 2024 dari Anies-Cak Imin! |url=https://news.detik.com/pemilu/d-7304246/mk-tolak-gugatan-sengketa-pilpres-2024-dari-anies-cak-imin |access-date=2024-04-22 |website=detiknews |language=id-ID}}</ref><ref>{{Cite web |last1=Sari |first1=Brigitta Belia Permata |last2=Rahmawati |first2=Dwi |last3=Muliawati |first3=Anggi |title=MK Juga Tolak Gugatan Hasil Pilpres 2024 dari Ganjar-Mahfud! |url=https://news.detik.com/pemilu/d-7304530/mk-juga-tolak-gugatan-hasil-pilpres-2024-dari-ganjar-mahfud |access-date=2024-04-22 |website=detiknews |language=id-ID}}</ref><ref>{{Cite web |author1=Rosseno Aji |author2=Emir Yanwardhana |title=MK Tolak Gugatan Anies-Ganjar, Kapan Prabowo Ditetapkan Jadi Presiden? |url=https://www.cnbcindonesia.com/news/20240422152052-4-532303/mk-tolak-gugatan-anies-ganjar-kapan-prabowo-ditetapkan-jadi-presiden |access-date=2024-04-22 |website=CNBC Indonesia |language=id-ID}}</ref> Prabowo sór embættiseið sem 8. forseti Indónesíu þann 20. október 2024. ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=Forseti Indónesíu| frá=[[20. október]] [[2024]]| til=| fyrir=[[Joko Widodo]]| eftir=Enn í embætti| }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Indónesíu}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{f|1951}} [[Flokkur:Forsetar Indónesíu]] 2dortr9f6f7dwp48t17a7e9ioxbnwbq Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1964 0 185261 1920942 1906357 2025-06-20T12:20:16Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 0 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5 1920942 wikitext text/x-wiki {{Söngvakeppni | ár = 1964 | mynd = ESC_1964_logo.png | mynd_stærð = 300px | úrslit = 21. mars 1964 | vettvangur = Tivolis Koncertsal Kaupmannahöfn í Danmörku | kynnar = Lotte Wæver | framkvæmdastjóri = Poul Leth Sørensen | sjónvarpsstöð = Danmarks Radio (DR) | vefsíða = eurovision.tv/event/copenhagen-1964 | þátttakendur = 16 | frumraun = {{Esc|Portúgal}} | löndum sem ekki taka þátt = {{Esc|Svíþjóð}} | kort = ESC 1964 Map.svg | kosningakerfi = Tíu dómarar frá hverju landi gefa þremur uppáhalds lögunum sínum stig (5, 3 og 1) | sigurvegari = {{Esc|Ítalía}} "Non ho l'età" | síðasta_ár = 1963 | næsta_ár = 1965 }} '''Söngvakeppni evrópskra sjónavarpsstöðva 1964''' var haldin í [[Kaupmannahöfn]] í [[Danmörk|Danmörku]] eftir sigur landsins í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1963|keppninni 1963]] með lagið "[[Dansevise]]" eftir [[Grethe og Jørgen Ingmann]]. Keppnin var skipulögð af [[Samband evrópskra sjónvarpsstöðva|Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU)]] og [[DR|Danmarks Radio (DR)]]. Keppnin var haldin í Tivolis Koncertsal þann 21. mars 1964. Kynnir keppninnar var [[Lotte Wæver]]. Sextán lönd tóku þátt í keppninni. [[Portúgal]] þreytti frumraun sína þetta ár en [[Svíþjóð]] ákvað að taka ekki þátt. Sigurvegari kepnninnar var [[Ítalía]] með lagið "[[Non ho l'età]]", flutt af [[Gigliola Cinquetti]] og höfundar lags og texta voru [[Nicola Salerno]] og [[Mario Panzeri]]. Með sigrinum var Gigliola Cinquetti yngsti sigurvegari keppninnar fram að þessu. Met sem ekki var slegið fyrr en í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1986|keppninni 1986]].<ref>O'Connor, John Kennedy. The Eurovision Song Contest - The Official Celebration. Carlton Books, 2015. {{ISBN|978-1-78097-638-9}}. Bls. 32-33</ref> Framlagið hafði jafnfram eitt mest forskot sem sést hafði í keppninni fram að þessu. Það fékk næstum þrefalt fleiri stig en lagið sem hafnaði í öðru sæti. Keppnin þetta ár er önnur af tveimur sem ekki eru til upptökur af. Hin keppnin er [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1956|keppnin 1956]]. == Staðsetning == Vettvangur keppninnar var Tivolis Koncertsal (Tónleikasalur Tívolísins) í [[Kaupmannahöfn]], höfuðborg [[Danmörk|Danmerkur]]. Tónleikasalurinn er staðsettur í [[Tívolíið í Kaupmannahöfn|Tívolíinu í Kaupmannahöfn]]. [[Skemmtigarður|Skemmtigarðurinn]], sem heitir eftir [[Jardin de Tivoli]] í París, opnaði 15. ágúst 1843 og er næst elsti skemmtigarður í heimi, á eftir [[Dyrehavsbakken]] í [[Klampenborg]].<ref name="copenhagenet1">[http://www.copenhagenet.dk/cph-map/cph-tivoli.asp Tivoli – Tivoli Gardens Copenhagen – Copenhagen Portal – Tourist Guide]. Copenhagenet.dk. Sótt 15. ágúst 2011.</ref> Á keppninni voru 800 áhorfendur.<ref name=":0">{{Cite news |last=Brincourt |first=André |date=23 March 1964 |title=La Télévision par Andŕe Brincourt: Le Grand Prix Eurovision de la chanson à Gigliola Cinquetti (Italie) |trans-title=Television by Andŕe Brancourt: The Eurovision Song Contest to Gigliola Cinquetti (Italy) |language=fr |page=21 |work=[[Le Figaro]] |location=[[Paris]], France |issn=0182-5852}}</ref> == Þátttökuþjóðir == [[Svíþjóð]] tók ekki þátt í keppninni að þessu sinni vegna [[Verkfall|verkfalls]]. [[SVT|Sænska ríkissjónvarpið]] sýndi þó keppnina að lokum.<ref name="Melfest">{{cite book |last1=Thorsson |first1=Leif |last2=Verhage |first2=Martin |title=Melodifestivalen genom tiderna : de svenska uttagningarna och internationella finalerna |trans-title=Melodifestivalen through the ages: the Swedish selections and international final |date=2006 |publisher=Premium Publishing |location=Stockholm |isbn=91-89136-29-2 |language=sv |pages=48–49}}</ref> [[Portúgal]] tók þátt í fyrsta sinn og varð fyrsta þjóðin til að fá engin stig í keppninni í frumraun sinni. [[Þýskaland]], [[Sviss]] og [[Júgóslavía]] fengu sömuleiðis engin stig í fyrsta sinn. [[Holland]] var fyrsta landið til að senda keppanda sem ekki var af evrópskum uppruna, [[Anneke Grönloh]] en hún var af indóneskískum uppruna.<ref name=ESC1964/> [[Spánn]] ákvað að senda ítalsk-úrúgvæska tríóið [[Los TNT]], sem urðu þar með fyrsta framlag lands í keppninni sem hafði þrjá eða fleiri keppendur. Aðeins einn keppandi hafði keppt áður fyrir sama land í þessari keppni: [[Anita Traversi]] hafði keppt fyrir [[Sviss]] árið [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1960|1960]] og einnig hafði hún verið í bakröddum í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1956|keppninni 1956]], einnig fyrir Sviss. {| class="wikitable" |+Keppendur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1964<ref>{{cite web |title=Copenhagen 1964 – Participants |url=https://eurovision.tv/event/copenhagen-1964/participants |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20221012035338/https://eurovision.tv/event/copenhagen-1964/participants |archive-date=12 October 2022 |access-date=15 June 2023 |publisher=European Broadcasting Union}}</ref><ref>{{cite book |last1=Roxburgh |first1=Gordon |title=Songs for Europe: The United Kingdom at the Eurovision Song Contest |date=2012 |publisher=[[Telos Publishing]] |location=Prestatyn |isbn=978-1-84583-065-6 |pages=348–358 |series=Volume One: The 1950s and 1960s}}</ref> !Land !Sjónvarpsstöð !Flytjendur !Lag !Tungumál !Lagahöfundar !Hljómsveitarstjóri |- |{{Esc|Austurríki}} |[[ORF]] |[[Udo Jürgens]] |"Warum nur, warum?" |[[Þýska]] |Udo Jürgens |Johannes Fehring |- |{{Esc|Belgía}} |RTB |[[Robert Cogoi]] |"Près de ma rivière" |[[Franska]] |Robert Cogoi |Henri Segers |- |{{Esc|Bretland}} |[[BBC]] |[[Matt Monro]] |"I Love the Little Things" |[[Enska]] |Tony Hatch |Harry Rabinowitz |- |{{Esc|Danmörk}} |[[DR]] |[[Bjørn Tidmand]] |"Sangen om dig" |[[Danska]] |Mogens Dam, Aksel V. Rasmussen |Kai Mortensen |- |{{Esc|Finnland}} |YLE |[[Lasse Mårtenson]] |"Laiskotellen" |[[Finnska]] |Lasse Mårtenson, Sauvo Puhtila |George de Godzinsky |- |{{Esc|Frakkland}} |RTF |[[Rachel]] |"Le Chant de Mallory" |[[Franska]] |Pierre Cour, André Popp |Franck Pourcel |- |{{Esc|Þýskaland}} |HR |[[Nora Nova]] |"Man gewöhnt sich so schnell an das Schöne" |[[Þýska]] |Rudi von der Dovenmühle, Nils Nobach |Willy Berking |- |{{Esc|Ítalía}} |RAI |[[Gigliola Cinquetti]] |"Non ho l'età" |[[Ítalska]] |Mario Panzeri, Nicola Salerno |Gianfranco Monaldi |- |{{Esc|Júgóslavía}} |JRT |[[Sabahudin Kurt]] |"Život je sklopio krug" <small>(Живот је склопио круг)</small> |[[Serbókróatíska|Serbó-króatíska]] |Srđan Matijević, Stevan Raičković |Radivoje Spasić |- |{{Esc|Lúxemborg}} |CLT |[[Hugues Aufray]] |"Dès que le printemps revient" |[[Franska]] |Hugues Aufray, Jacques Plante |Jacques Denjean |- |{{Esc|Mónakó}} |TMC |[[Romuald]] |"Où sont-elles passées" |[[Franska]] |Pierre Barouh, Francis Lai |Michel Colombier |- |{{Esc|Holland}} |NTS |[[Anneke Grönloh]] |"Jij bent mijn leven" |[[Hollenska]] |Ted Powder, René de Vos |Dolf van der Linden |- |{{Esc|Noregur}} |[[NRK]] |[[Arne Bendiksen]] |"Spiral" |[[Norska]] |Egil Hagen, Sigurd Jansen |Karsten Andersen |- |{{Esc|Portúgal}} |RTP |[[António Calvário]] |"Oração" |[[Portúgalska]] |Rogério Braçinha, João Nobre, Francisco Nicholson |Kai Mortensen |- |{{Esc|Spánn}} |TVE |[[Los TNT]] |"Caracola" |[[Spænska]] |Fina de Calderón |Rafael Ibarbia |- |{{Esc|Sviss}} |SRG SSR |[[Anita Traversi]] |"I miei pensieri" |[[Ítalska]] |Sanzio Chiesa, Giovanni Pelli |Fernando |} == Yfirlit keppninnar == Keppnin var haldin þann 21. mars 1964 og hófst klukkan 22:00 að staðartíma.<ref>{{Cite news |date=20 March 1964 |title=Rachel notre chance |trans-title=Rachel is our chance |page=18 |work=[[Le Figaro]] |location=[[Paris]], France |issn=0182-5852}}</ref> Eftir flutning svissneska framlagsins tróð maður sér upp á svið með borða í hönd sem á stóð "Sniðgöngum Franco & Salazar". Á meðan þessu stóð fengu sjónvarpsáhorfendur að sjá stigatöfluna þar til maðurinn hafði verið fjarlægður af sviðinu og keppnin gat haldið áfram.<ref>{{cite book |last=Tragaki |first=Dafni |date=2002 |title=Empire of Song: Europe and Nation in the Eurovision Song Contest |url=https://books.google.com/books?id=NiHHjmEZcGEC&q=boycott+Franco+and+salazar&pg=PA224 |publisher=Rowman & Littlefield|page=224|isbn=9780810888173 }}</ref><ref>{{cite news |title=Incident in Tivoli |url=https://resolver.kb.nl/resolve?urn=ABCDDD:010836670:mpeg21:p006 |access-date=13 December 2024 |work=[[Het Parool]] |date=23 March 1964 |language=nl |location=[[Amsterdam]], Netherlands |page=6 |via=[[Delpher]]}}</ref> Atriðið í hléinu var balletsýning þar sem Solveig Østergaard, Niels Kehlet, Inge Olafsen og Mette Hønningen frá Konunglega danska balletnum. Dansinn samdi Niels Bjørn Larsen og dansað var við tónverkin "Columbine porka mazurka" og "Champagne Galop" eftir Hans Christian Lumbye. Áhorfendur fögnuð ákaft og í dágóða stund eftir flutning Gigliolu Cinquetti, en hún vann síðan með mesta forskot sem sést hafði í keppninni. Hún fékk næstum þrefalt fleiri stig heldur en lagið í öðru sæti og ólíklegt þykir að met hennar verði nokkurn tímann slegið með núverandi reglum, sem hafa verið í gildi síðan 1974. {| class="wikitable sortable" |+Úrslit söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1964 !Röð !Land !Flytjendur !Lag !Stig !Sæti |- |1 |{{Esc|Lúxemborg}} |Hugues Aufray |"Dès que lel printemps revient" |14 |4 |- |2 |{{Esc|Holland}} |Anneke Grönlog |"Jij bent mijn leven" |2 |10 |- |3 |{{Esc|Noregur}} |Arne Bendiksen |"Spiral" |6 |8 |- |4 |{{Esc|Danmörk}} |Bjørn Tidmand |"Sangen om dig" |4 |9 |- |5 |{{Esc|Finnland}} |Lasse Mårtenson |"Laiskotellen" |9 |7 |- |6 |{{Esc|Austurríki}} |Udo Jürgens |"Warum nur, warum?" |11 |6 |- |7 |{{Esc|Frakkland}} |Rachel |"Le Chant de Mallory" |14 |4 |- |8 |{{Esc|Bretland}} |Matt Monro |"I Love the Little Things" |17 |2 |- |9 |{{Esc|Þýskaland}} |Nora Nova |"Man gewöhnt sich so schnell an das Schöne" |0 |13 |- |10 |{{Esc|Mónakó}} |Romuald |"Où sont-elles passées" |15 |3 |- |11 |{{Esc|Portúgal}} |António Calvário |"Oração" |0 |13 |- style="background-color: gold;" |'''12''' |'''{{Esc|Ítalía}}''' |'''Gigliola Cinquetti''' |'''"Non ho l'età"''' |'''49''' |'''1''' |- |13 |{{Esc|Júgóslavía}} |Sabahudin Kurt |"Život je sklopio krug" |0 |13 |- |14 |{{Esc|Sviss}} |Anita Traversi |"I miei pensieri" |0 |13 |- |15 |{{Esc|Belgía}} |Robert Cogoi |"Près de ma rivière" |2 |10 |- |16 |{{Esc|Spánn}} |Los TNT |"Caracola" |1 |12 |} == Ítarleg úrslit == Hver sjónvarpsstöð setti saman tíu manna dómnefnd sem skipti þremur stigum á milli þriggja uppáhalds laga þeirra. Stigin voru síðan lögð saman og fyrsta, annað og þriðja sætið hlutu 5, 3 og 1 stig hvert í þessari röð. Ef eitt lag fékk öll stig dómnefndarinnar gat dómnefndin ákveðið að veita því lagi 9 stig. Ef aðeins tvö lög voru valin var hægt að gefa þeim 6 og 3 stig.<ref name="ESC1964">{{cite web|title=Eurovision Song Contest 1964|url=http://www.eurovision.tv/page/history/by-year/contest?event=281|publisher=[[EBU]]|access-date=14 June 2012}}</ref> {| class="wikitable" |+Ítarleg úrslit kosninga ! {{vertical header}} ! {{vertical header|Stig}} ! {{vertical header|Lúxemborg}} ! {{vertical header|Holland}} ! {{vertical header|Noregur}} ! {{vertical header|Danmörk}} ! {{vertical header|Finnland}} ! {{vertical header|Austurríki}} ! {{vertical header|Frakkland}} ! {{vertical header|Bretland}} ! {{vertical header|Þýskaland}} ! {{vertical header|Mónakó}} ! {{vertical header|Portúgal}} ! {{vertical header|Ítalía}} ! {{vertical header|Júgóslavía}} ! {{vertical header|Sviss}} ! {{vertical header|Belgía}} ! {{vertical header|Spánn}} |- |Lúxemborg |14 | |3 | | | | |3 | |'''5''' | | |3 | | | | |- |Holland |2 | | | |1 | | | |1 | | | | | | | | |- |Noregur |6 | | | |'''5''' |1 | | | | | | | | | | | |- |Danmörk |4 | | |1 | | | | | | | | | | | | |3 |- |Finnland |9 | | |3 |3 | | | |3 | | | | | | | | |- |Austurríki |11 | | | | | | | | | | | |'''5''' | | |1 |'''5''' |- |Frakkland |14 |1 | | | | |3 | | | |'''5''' |3 | |1 | | |1 |- |Bretland |17 | |1 |'''5''' | |3 |1 |1 | |1 | | | | |'''5''' | | |- |Þýskaland |0 | | | | | | | | | | | | | | | | |- |Mónakó |15 |3 | | | | | |'''5''' | | | | | |3 |1 |3 | |- |Portúgal |0 | | | | | | | | | | | | | | | | |- style="background-color: gold;" |'''Ítalía''' |'''49''' |'''5''' |'''5''' | | |'''5''' |'''5''' | |'''5''' |3 |3 |'''5''' | |'''5''' |3 |'''5''' | |- |Júgóslavía |0 | | | | | | | | | | | | | | | | |- |Sviss |0 | | | | | | | | | | | | | | | | |- |Belgía |2 | | | | | | | | | |1 |1 | | | | | |- |Spánn |1 | | | | | | | | | | | |1 | | | | |} === 5 stig === Hér fyrir neðan er samantekt á öllum 5 stigum úrslitanna: {| class="wikitable plainrowheaders" |- ! scope="col" | Alls ! scope="col" | Keppendur ! scope="col" | Þjóð(ir) sem gáfu 5 stig |- ! scope="row" | 8 | '''{{Esc|Ítalía|y=1964}}''' | {{Esc|Austurríki|y=1964}}, {{Esc|Belgía|y=1964}}, {{Esc|Finnland|y=1964}}, {{Esc|Lúxemborg|y=1964}}, {{Esc|Holland|y=1964}}, {{Esc|Portúgal|y=1964}}, {{Esc|Bretland|y=1964}}, {{Esc|Júgóslavía|y=1964}} |- ! scope="row" rowspan="2" | 2 | {{Esc|Austurríki|y=1964}} | {{Esc|Ítalía|y=1964}}, {{Esc|Spánn|1945|y=1964}} |- | {{Esc|Bretland|y=1964}} | {{Esc|Noregur|y=1964}}, {{Esc|Sviss|y=1964}} |- ! scope="row" rowspan="4" | 1 | {{Esc|Frakkland|y=1964}} | {{Esc|Mónakó|y=1964}} |- | {{Esc|Lúxemborg|y=1964}} | {{Esc|Þýskaland|y=1964}} |- | {{Esc|Mónakó|y=1964}} | {{Esc|Frakkland|y=1964}} |- | {{Esc|Noregur|y=1964}} | {{Esc|Danmörk|y=1964}} |} == Útsending == Hver einasta sjónvarpsstöð sem átti keppanda í keppninni var skyldugur til að sýna keppnina á stöð sinni. Aðrar aðildarstöðvar EBU, sem ekki kepptu, máttu einnig sýna keppnina sem "óvirkir keppendur". Sjónvarpsstöðvar gátu sent þuli til að sýna keppnina á eigin tungumáli og til að koma á framfæri upplýsingum um flytjendur og lög til áhorfenda sinna. Engar opinberar áhorfstölur eru til um keppnina, svo vitað sé til. Áætlaðar áhorfstölur eru frá 100 til 150 milljónir áhorfenda. {| class="wikitable plainrowheaders" |- |+ Sjónvarpsstöðvar og þulir keppnislanda |- ! scope="col" | Land ! scope="col" | Sjónvarpsstöð ! scope="col" | Stöð(var) ! scope="col" | Þulur/þulir ! scope="col" | Heimild |- ! scope="row" | {{Esc|Austurríki}} | [[ORF (broadcaster)|ORF]] | [[ORF 1|ORF]] | {{N/A|}} | style="text-align:center" | <ref>{{Cite news |title=Fernsehprogramm |trans-title=Television schedule |url=https://anno.onb.ac.at/cgi-content/anno?aid=blf&datum=19640314&seite=11 |access-date=14 July 2024 |work=Burgenland Freizeit |date=15 March 1964 |location=[[Wiener Neustadt]], Austria |page=11 |language=de |via=[[Austrian National Library]]}}</ref> |- ! scope="rowgroup" rowspan="2" | {{Esc|Belgía}} | [[RTBF|RTB]] | [[La Une|RTB]] | {{N/A|}} | style="text-align:center" rowspan="2" | <ref>{{cite news |title=Télévision |trans-title=Television |url=https://uurl.kbr.be/1610379 |url-access=registration |date=21 March 1964 |work=[[Le Soir]] |location=[[Brussels]], Belgium |access-date=31 January 2025 |page=11 |language=fr |via=BelgicaPress}}</ref> |- | [[VRT (broadcaster)|BRT]] | [[VRT 1|BRT]] | {{N/A|}} |- ! scope="row" | {{Esc|Danmörk}} | [[DR (broadcaster)|DR]] | [[DR1|DR TV]], [[DR P1]], [[DR P3]] | {{N/A|}} | style="text-align:center" | <ref>{{cite web |title=Alle tiders programoversigter – Lørdag den 21. marts 1964 |trans-title=All-time programme overviews – Saturday 21 March 1964 |url=https://www.dr.dk/alletidersprogramoversigter/?date=1964-03-21 |publisher=[[DR (broadcaster)|DR]] |language=da |access-date=17 March 2024}}</ref> |- ! scope="rowgroup" rowspan="3" | {{Esc|Finnland}} | rowspan="3" | [[Yle|YLE]] | {{lang|fi|[[Yle TV1|Suomen Televisio]]|i=unset}} | {{ill|Aarno Walli|fi}} | style="text-align:center" | <ref name="HS">{{cite news |title=Radio ja televisio |trans-title=Radio and television |url=https://nakoislehti.hs.fi/253dc691-d7ee-4965-9700-c36fb165e8a9 |access-date=7 November 2022 |work=[[Helsingin Sanomat]] |location=[[Helsinki]], Finland |date=21 March 1964 |pages=31 |language=fi |url-access=subscription}}</ref><ref>{{cite book|last1=Pajala |first1=Mari |editor1-last=Badenoch |editor1-first=Alexander |editor2-last=Fickers |editor2-first=Andreas |editor3-last=Henrich-Franke |editor3-first=Christian |chapter=Intervision Song Contests and Finnish Television between East and West |title=Airy Curtains in the European Ether: Broadcasting and the Cold War |date=2013 |pages=215–270 |publisher=[[Nomos publishing house|Nomos]] |location=[[Baden-Baden]], Germany |doi=10.5771/9783845236070-215 |isbn=9783845236070 |quote=Walli was closely involved in YLE’s ESC productions; among other things he [...] provided the commentary for all the 1960s ESCs on Finnish television. |via=[[Academia.edu]]}}</ref> |- | {{lang|fi|{{ill|Yleisohjelma|fi|Yleisohjelma (Suomen Yleisradio)}}|i=unset}} | {{ill|Erkki Melakoski|fi}} | style="text-align:center" rowspan="2" | <ref name="HS" /> |- | {{lang|fi|Ruotsinkielinen ula-ohjelma|i=unset}} | {{N/A|}} |- ! scope="row" | {{Esc|Frakkland}} | [[Radiodiffusion-Télévision Française|RTF]] | [[TF1|RTF]], [[France Inter|Inter Jeunesse]] | [[Robert Beauvais]] | style="text-align:center" | <ref>{{cite news |title=Aujourd'hui a la téle |trans-title=Today on TV |url=https://archives-aube.fr/ark:42751/1eddddf4ad6d6ab6a5a70050568bc001.fiche=arko_fiche_61d6ad5ba7180.moteur=arko_default_63d288b4cdd38 |access-date=16 September 2024 |work=L'Est éclair |date=21-22 March 1964 |location=[[Saint-André-les-Vergers]], France |page=2 |language=fr |via=[[Aube|Aube en Champagne]]}}</ref><ref>{{Cite AV media |title=Concours Eurovision de la chanson à Copenhague (catalog record) |url=http://inatheque.ina.fr/doc/TV-RADIO/PH_PHD89040130/inter-jeunesse-concours-eurovision-de-la-chanson-a-copenhague |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20230729190220/http://inatheque.ina.fr/doc/TV-RADIO/PH_PHD89040130/inter-jeunesse-concours-eurovision-de-la-chanson-a-copenhague |archive-date=29 July 2023 |access-date=29 July 2023 |website=INAthèque |publisher=[[Institut national de l'audiovisuel]] |language=fr |id=PHD89040130}}</ref><ref name=":3">{{Cite web |date=2023 |orig-date=21 March 1964 |title=Concours Eurovision de la chanson à Copenhague |trans-title=Eurovision Song Contest in Copenhagen |url=https://www.inamediapro.com/notice/PHD89040130 |url-access=subscription |access-date=28 June 2023 |website=INA Mediapro |publisher=Inter Jeunesse |type=radio broadcast |via=[[Institut national de l'audiovisuel]]}}</ref> |- ! scope="row" | {{Esc|Þýskaland}} | [[ARD (broadcaster)|ARD]] | {{lang|de|[[Das Erste|Deutsches Fernsehen]]|i=unset}} | {{ill|Hermann Rockmann|de}} | style="text-align:center" | <ref>{{cite news |title=Fernseh-Programm |trans-title=Television programmes |work=[[Weser Kurier]] |date=21 March 1964 |location=[[Bremen]], West Germany |language=de}}</ref> |- ! scope="row" | {{Esc|Ítalía}} | [[RAI]] | {{lang|it|[[Rai 1|Programma Nazionale TV]]|i=unset}} | {{ill|Renato Tagliani|it|Renato Tagliani}} | style="text-align:center" | <ref>{{cite magazine |title=TV {{!}} sabato 21 marzo |trans-title=TV {{!}} Saturday 21 March |url=http://www.radiocorriere.teche.rai.it/Download.aspx?data=1964{{!}}12{{!}}000{{!}}P |magazine=[[Radiocorriere TV]] |location=[[Turin]], Italy |date=15–21 March 1964 |volume=41 |issue=12 |pages=48–49 |access-date=24 January 2023 |language=it |via=[[Rai Teche]]}}</ref> |- ! scope="row" | {{Esc|Lúxemborg}} | [[RTL Group|CLT]] | {{lang|fr|[[RTL9|Télé-Luxembourg]]|i=unset}} | Robert Beauvais | style="text-align:center" | <ref name=":0" /><ref name="Luxemburger">{{cite news |title=Radio-Télévision |trans-title=Radio-Television |url=https://viewer.eluxemburgensia.lu/ark:70795/2bhgc1x89/pages/18 |access-date=27 December 2022 |work=[[Luxemburger Wort]] |location=[[Luxembourg City]], Luxembourg |date=21 March 1964 |language=de, fr |page=18 |via=[[National Library of Luxembourg]]}}</ref> |- ! scope="row" | {{Esc|Mónakó}} | colspan="2" | {{lang|fr|[[TMC (TV channel)|Télé Monte-Carlo]]|i=unset}} | Robert Beauvais | style="text-align:center" | <ref name=":0" /> |- ! scope="rowgroup" rowspan="2" | {{Esc|Holland}} | [[Nederlandse Televisie Stichting|NTS]] | [[NPO 1|NTS]] | [[Ageeth Scherphuis]] | style="text-align:center" | <ref name="Limburgs">{{cite news |title=Radio – Televisie |trans-title=Radio – Television |url=https://resolver.kb.nl/resolve?urn=ddd:010526018:mpeg21:p019 |access-date=27 December 2022 |work=[[Limburgs Dagblad]] |location=[[Heerlen]], Netherlands |date=21 March 1964 |language=nl |page=19 |via=[[Delpher]]}}</ref><ref>{{cite news |title=Anneke en Ageeth al in Kopenhagen |trans-title=Anneke and Ageeth already in Copenhagen |url=https://resolver.kb.nl/resolve?urn=ddd:010372107:mpeg21:p001 |access-date=27 December 2022 |work=[[De Waarheid]] |location=[[Amsterdam]], Netherlands |date=19 March 1964 |language=nl |page=1 |via=[[Delpher]]}}</ref> |- | [[Dutch Radio Union|NRU]] | [[NPO Radio 1|Hilversum 2]] | {{N/A|}} | style="text-align:center" | <ref name="Limburgs" /> |- ! scope="row" | {{Esc|Noregur}} | [[NRK]] | {{lang|no|[[NRK1|NRK Fjernsynet]]|i=unset}}, [[NRK P1|NRK]] | [[Odd Grythe]] | style="text-align:center" | <ref>{{cite news |title=Se og Hør idag |trans-title=See and Hear today |url=https://www.nb.no/items/d550890126eb11eecf065a05ab6b2341?page=9 |access-date=27 December 2022 |work=[[Oppland Arbeiderblad]] |location=[[Oppland]], Norway |date=21 March 1964 |page=11 |language=no |via=[[National Library of Norway]]}}</ref><ref>{{cite news |title=Melodi Grand Prix 1964 |url=https://www.nb.no/items/f8c2efabf7e8e6f9a19b7b9f5ed2c372?page=3 |access-date=28 December 2022 |work=[[Drammens Tidende|Tiden]] |location=[[Drammen]], Norway |date=21 March 1964 |page=3 |language=no |via=[[National Library of Norway]]}}</ref> |- ! scope="row" | {{Esc|Portúgal}} | [[Rádio e Televisão de Portugal|RTP]] | [[RTP1|RTP]] | {{N/A|}} | style="text-align:center" | <ref>{{cite news |title=Televisão – Hoje |trans-title=Television – Today |url=http://casacomum.org/cc/visualizador?pasta=06553.091.18830#!15 |access-date=27 December 2022 |work=[[Diário de Lisboa]] |location=[[Lisbon]], Portugal |date=21 March 1964 |page=15 |language=pt |via=Casa Comum}}</ref> |- ! scope="rowgroup" rowspan="2" | {{Esc|Spánn}} | [[Televisión Española|TVE]] | [[La 1 (Spanish TV channel)|TVE]] | {{ill|Federico Gallo|es}} | style="text-align:center" | <ref name="Vanguardia">{{cite news |title=Radio y TV |trans-title=Radio and TV |language=es |url=https://hemeroteca.lavanguardia.com/preview/1964/03/21/pagina-44/32677523/pdf.html |access-date=27 December 2022 |work=[[La Vanguardia]] |location=[[Barcelona]], Spain |date=21 March 1964 |page=44 |url-access=subscription}}</ref><ref>{{cite news |title=Festival Eurovisión |url=https://w390w.gipuzkoa.net/WAS/CORP/DKPAtzokoPrentsaWEB/argitalpen/179902/data/-182649600000 |access-date=18 December 2024 |work=La Voz de España |date=19 March 1964 |page=9 |location=[[San Sebastián]], Spain |language=es |via=Koldo Mitxelena Cultural Center}}</ref> |- | [[Radio Nacional de España|RNE]] | [[Radio Nacional (Spanish radio station)|RNE]]{{efn|Deferred broadcast at 23:00 ([[Central European Time|CET]])<ref name="Vanguardia" />}} | {{N/A|}} | style="text-align:center" | <ref name="Vanguardia" /> |- ! scope="rowgroup" rowspan="6" | {{Esc|Sviss}} | rowspan="6" | [[Swiss Broadcasting Corporation|SRG SSR]] | [[SRF 1|TV DRS]] | {{N/A|}} | style="text-align:center" | <ref name="Schweiz">{{cite news |title=Radioprogramm / Fernsehprogramm |trans-title=Radio program / Television program |url=https://www.e-newspaperarchives.ch/?a=d&d=NZN19640321-03.1.19 |access-date=27 December 2022 |work=[[Neue Zürcher Nachrichten]] |page=19 |date=21 May 1964 |location=[[Zürich]], Switzerland |language=de |via=[[E-newspaperarchives.ch]] }}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> |- | [[RTS 1 (Swiss TV channel)|TSR]] | Robert Burnier | style="text-align:center" | <ref>{{cite magazine |title=Programme TV |trans-title=TV programmes |url=https://www.scriptorium.ch/zoom/324892/view?page=15&p=verso&tool=info |access-date=27 December 2022 |magazine=[[TV8 (magazine)|Radio TV – Je vois tout]] |date=12 March 1964 |volume=42 |issue=11 |location=[[Lausanne]], Switzerland |pages=28–30 |language=fr |via=[[Scriptorium (website)|Scriptorium]]}}</ref> |- | [[RSI La 1|TSI]] | {{N/A|}} | style="text-align:center" | <ref name="SwissItalian">{{cite news |title=radiotivù |trans-title=radio TV |url=https://www2.sbt.ti.ch/quotidiani-public-pdf/main_part.php?fullscreen=true&paper=gt&day=21&month=3&year=1964&page=3&papername=Gazzetta%20Ticinese&allpages=1,2,3,4,5,6 |access-date=3 July 2024 |work=Gazzetta Ticinese |date=21 March 1964 |location=[[Lugano]], Switzerland |page=3 |language=it |via=Sistema bibliotecario ticinese}}</ref> |- | [[Radio SRF 1|Radio Beromünster]]{{efn|Delayed broadcast on 23 March at 20:00 ([[Central European Time|CET]])<ref name="Schweiz" />}} | {{N/A|}} | style="text-align:center" | <ref name="Schweiz" /> |- | [[La Première (Switzerland)|Radio Sottens]] | {{N/A|}} | style="text-align:center" | <ref name="Radio">{{cite magazine |title=Programmes radiophoniques |trans-title=Radio programmes |url=https://www.scriptorium.ch/zoom/324892/view?page=32&p=verso&tool=info&view=0,0,5941,4143 |access-date=27 December 2022 |magazine=[[TV8 (magazine)|Radio TV – Je vois tout]] |date=12 March 1964 |volume=42 |issue=11 |location=[[Lausanne]], Switzerland |pages=62–64 |language=fr |via=[[Scriptorium (website)|Scriptorium]]}}</ref> |- | [[RSI Rete Uno|Radio Monte Ceneri]] | {{N/A|}} | style="text-align:center" | <ref name="SwissItalian" /> |- ! scope="row" | {{Esc|Bretland}} | [[BBC]] | [[BBC One|BBC TV]] | [[David Jacobs (broadcaster)|David Jacobs]] | style="text-align:center" | <ref name="Radio Times">{{cite magazine |title=Eurovision Song Contest Grand Prix 1964 |url=https://genome.ch.bbc.co.uk/8b8ea20a62fe453bb6f3c592b86635c6 |access-date=27 December 2022 |magazine=[[Radio Times]] |location=London, United Kingdom |date=21 March 1964 |via=[[BBC Genome Project]]}}</ref> |- ! scope="rowgroup" rowspan="3" | {{Esc|Júgóslavía}} | rowspan="3" | [[Yugoslav Radio Television|JRT]] | {{lang|sh|[[RTS 1 (Serbian TV channel)|Televizija Beograd]]|i=unset}} | {{N/A|}} | style="text-align:center" | <ref>{{cite news |title=Радио Телевизија Београд |trans-title=Radio Television Belgrade |url=https://istorijskenovine.unilib.rs/view/index.html#panel:pp{{!}}issue:UB_00064_19640321{{!}}page:14 |access-date=25 May 2024 |work=[[Borba (newspaper)|Borba]] |date=21 March 1964 |location=[[Belgrade]], Yugoslavia |page=14 |language=sh-cyrl |via=[[Belgrade University Library]]}}</ref> |- | {{lang|sl|{{ill|TV SLO 1|sl|lt=Televizija Ljubljana}}|i=unset}} | {{N/A|}} | style="text-align:center" | <ref>{{cite news |title=RTV Ljubljana |url=http://www.dlib.si/listalnik/URN_NBN_SI_DOC-0DG7H784/8/index.html |access-date=28 October 2024 |work=[[Delo (newspaper)|Delo]] |date=21 March 1964 |page=8 |language=sl |location=[[Ljubljana]], Yugoslavia |via=[[Digital Library of Slovenia]]}}</ref> |- | {{lang|sh|[[HRT 1|Televizija Zagreb]]|i=unset}} | {{N/A|}} | style="text-align:center" | <ref>{{cite news |title=Televizija |trans-title=Television |url=https://arhiv.slobodnadalmacija.hr/pvpages/pvpages/viewPage/?pv_page_id=241926&pv_issue_no=640321_A |access-date=27 December 2022 |work=[[Slobodna Dalmacija]] |date=21 March 1964 |page=8 |language=sh |location=[[Split, Croatia|Split]], Yugoslavia |url-access=subscription}}</ref> |} {| class="wikitable plainrowheaders" |+ Sjónvarpsstöðvar og þulir landa sem kepptu ekki |- ! scope="col" | Land ! scope="col" | Sjónvarpsstöð ! scope="col" | Stöð(var) ! scope="col" | Þulur ! scope="col" | Heimild |- ! scope="row" | {{Esc|Írland}} | [[RTÉ|RÉ]] | {{lang|ga|[[RTÉ One|Telefís Éireann]]|i=unset}} | {{N/A|}} | style="text-align:center" | <ref>{{cite news |title=To-Day's TV Programmes |url=https://www.irishtimes.com/newspaper/archive/1963/0323/Pg006.html |access-date=19 December 2022 |newspaper=[[The Irish Times]] |date=21 March 1964 |page=8 |location=[[Dublin]], Ireland |url-access=subscription}}</ref> |- ! scope="row" | {{Esc|Malta|1964}} | [[Public Broadcasting Services|MBA]] | [[Television Malta|MTV]] | Victor Aquilina | style="text-align:center" | <ref>{{Cite news |date=16 March 1964 |title=Eurovision Song Contest on Saturday |work=[[Times of Malta]] |location=[[Birkirkara]], Malta |pages=12}}</ref> |- ! scope="row" | {{Esc|Hollensku Antillaeyjar}} | colspan="2" | [[TeleCuraçao]]{{efn|Delayed broadcast on 20 May 1964 at 21:15 ([[Atlantic Time Zone|ADT]])<ref name="Curaçao" />}} | {{N/A|}} | style="text-align:center" | <ref name="Curaçao">{{cite news |title=Radio–Televisie – woensdag – Telecuraçao |trans-title=Radio–Television – Wednesday – Telecuraçao |url=https://resolver.kb.nl/resolve?urn=ddd:010469961:mpeg21:p002 |access-date=17 July 2024 |work=[[Amigoe|Amigoe di Curaçao]] |date=20 May 1964 |location=[[Willemstad]], Curaçao |language=nl |page=2 |via=[[Delpher]]}}</ref> |- ! scope="row" | {{Esc|Svíþjóð}} | [[Sveriges Radio|SR]] | {{lang|sv|[[SVT1|Sveriges TV]]|i=unset}} | [[Sven Lindahl]] | style="text-align:center" | <ref name="Melfest" /><ref>{{cite news |title=TV ⬇ i dag |trans-title=TV ⬇ today |work=[[Svenska Dagbladet]] |date=21 March 1964 |location=[[Stockholm]], Sweden |page=25 |language=sv}}</ref> |} === Týndar upptökur === Líkt og með keppnina 1956, eru ekki til neinar heilar myndbandsupptökur af sjálfri keppninni. Einhverjir bútar úr keppninni eru til, þ.á.m. þegar Svend Pedersen tilkynnti sigurvegara keppninnar og þegar Gigliola Cinquetti endurtók sigurlagið.<ref>{{Cite web |title=Rare broadcast footage of Eurovision 1964 uncovered by Reddit user |url=https://escxtra.com/2021/12/14/rare-broadcast-footage-eurovision-1964/ |access-date=2024-03-21 |website=ESCXTRA.com |language=en-GB}}</ref> Um tíma voru sögusagnir um að franskar sjónvarpsstöðvar ættu alla keppnina til í sarpi sínum.<ref>{{Cite web |title=9ème Concours Eurovision de la Chanson 1964 (catalog record) |url=https://inatheque.ina.fr/doc/TV-RADIO/DA_CPF96003532/9eme-concours-eurovision-de-la-chanson-1964?rang=334 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240501234401/https://inatheque.ina.fr/doc/TV-RADIO/DA_CPF96003532/9eme-concours-eurovision-de-la-chanson-1964?rang=334 |archive-date=1 May 2024 |access-date=14 December 2021 |id=CPF96003532 |website=INAthèque |publisher=[[Institut national de l'audiovisuel]] |language=fr }}</ref> Það reyndist þó ekki rétt.<ref>{{cite web |last1=ten Veen |first1=Renske |title=Lost in Copenhagen: French television archive INA confirms it does NOT possess a copy of missing Eurovision 1964 show |url=https://wiwibloggs.com/2021/07/31/french-television-archive-ina-does-not-have-eurovision-1964/266236/ |website=Wiwibloggs.com |date=31 July 2021 |publisher=[[Wiwibloggs]] |access-date=31 July 2021}}</ref> Lengi var því haldið fram að upptökurnar hefðu glatast í eldsvoða á áttunda áratugnum. Í viðtali árið 2019 fullyrti DR að útsendingin hefði aldrei verið tekin upp því ekki hafi verið neinar upptökuvélar á lausu í stúdíóinu á þeim tíma. Til eru hljóðupptökur af mest allri keppninni og eru þær aðgengilegar á netinu, fyrir utan síðustu mínúturnar. Eins eru til stuttar myndbandsupptökur og ljósmyndir víða í sörpum sjónvarpsstöðvanna. == Neðanmálsgreinar == <references group="lower-alpha"/> == Tilvísanir == <references/> [[Flokkur: Söngvakeppnir evrópskra sjónvarpsstöðva eftir árum]] [[Flokkur:1964]] nlx1meyfny5ouv0uegohuwk3ulmypp9 Lee Jae-myung 0 186094 1920971 1919465 2025-06-20T22:18:08Z JetLowly 87476 1920971 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Lee Jae-myung | nafn_á_frummáli = {{nobold|이재명}} | mynd =President Lee Jae-Myung June 2025.jpg | myndatexti1 = Lee árið 2025. | myndastærð = 240px | titill = Forseti Suður-Kóreu | stjórnartíð_start= 4. júní 2025 | stjórnartíð_end= | forsætisráðherra= [[Kim Min-seok]] | forveri = [[Yoon Suk-yeol]]<br>[[Lee Ju-ho]] (starfandi) | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1963|12|8}} | fæðingarstaður = [[Andong]], [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]] | þjóðerni = [[Suður-Kórea|Suður-kóreskur]] | starf = Stjórnmálamaður, rithöfundur, lögfræðingur | stjórnmálaflokkur = [[Lýðræðisflokkurinn (Suður-Kórea)|Lýðræðisflokkurinn]] | háskóli = [[Chung-Ang-háskóli]] (LLB)<br>[[Gachon-háskóli]] (MPA) | maki = {{marriage|Kim Hye-kyung|1991}} | börn = 3 | undirskrift = Lee Jae-myung signature.svg }} '''Lee Jae-myung''' ([[kóreska]]: 이재명; f. 22. desember 1964) er [[Suður-Kórea|suðurkóreskur]] stjórnmálamaður og núverandi forseti Suður-Kóreu. Lee er lögmenntaður og var sveitarstjóri [[Gyeonggi]]-héraðs frá 2018 til 2021. Hann var frambjóðandi [[Lýðræðisflokkurinn (Suður-Kórea)|Lýðræðisflokksins]] í forsetakosningum landsins árið 2022 en tapaði naumlega fyrir frambjóðanda íhaldsmanna, [[Yoon Suk-yeol]]. Lee, sem þá var leiðtogi stjórnarandstöðunnar, lifði af morðtilræði árið 2024 þegar hann var stunginn í hálsinn með hníf.<ref>{{Vefheimild|titill=Leiðtogi stjórnarandstöðunnar stunginn í hálsinn|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/01/02/leidtogi_stjornarandstodunnar_stunginn_i_halsinn/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=2. janúar 2024|skoðað=24. apríl 2025}}</ref> Lee bauð sig aftur fram í forsetakosningum Suður-Kóreu árið 2025, sem voru haldnar eftir embættissviptingu Yoons. Í þetta sinn vann hann sigur og var kjörinn forseti Suður-Kóreu.<ref>{{Vefheimild|titill=Nýkjörinn forseti heitir því að endurreisa lýðræði og efnahag|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-06-03-nykjorinn-forseti-heitir-thvi-ad-endurreisa-lydraedi-og-efnahag-445323|útgefandi=[[RÚV]]|dags=3. júní 2025|skoðað=3. júní 2025|höfundur=Þorgerður Anna Gunnarsdóttir}}</ref> == Æska og menntun == Lee Jae-myung fæddist 22. desember 1964 í [[Andong]] og átti mjög fátæka foreldra. Vegna menntakerfisins í landinu gat hann ekki haldið áfram námi eftir grunnskóla þar sem ríkið greiddi ekki fyrir skólagöngu framhaldsnema.<ref>{{Lien web |langue=ko |auteur=Na Un-chae |titre=이재명, 국민학교 성적표 공개…"고집 세고 성적 '미미'했다" |url=https://www.joongang.co.kr/article/24050817#home |site=[[JoongAng Daily]] |date=5 mai 2021 |consulté le=7 mars 2022}}</ref> Faðir Lees glataði þeim litlu fjármunum sem fjölskyldan átti í fjárhættuspilum og því neyddist hann til að flýja frá Andong til [[Seongnam]].<ref>{{Lien web |langue=en |auteur=Esther Chung |titre=Gov. Lee Jae-myung elected as DP's presidential candidate |url=https://koreajoongangdaily.joins.com/2021/10/10/national/politics/lee-jaemyung-wins-dp-primary-korea/20211010194843432.html |site=[[JoongAng Daily]] |date=10 octobre 2021 |consulté le=7 mars 2022}}</ref> Þótt Lee hafi þá ekki verið nógu gamall til að mega vinna samkvæmt lögum var hann ráðinn til starfa í verksmiðjum. Í æsku sinni lenti hann mörgum sinnum í vinnuslysum sem leiddu til þess að hönd hans skaðaðist varanlega.<ref name=":0">{{Lien web |langue=en |titre=Working-class hero? Ex-factory boy aims for South Korean presidency |url=https://www.france24.com/en/live-news/20220222-working-class-hero-ex-factory-boy-aims-for-south-korean-presidency |site=[[AFP]] |date=22 février 2022 |consulté le=7 mars 2022}}</ref><ref>{{Lien web |langue=ko |auteur=Byeon Deok-ho |titre=이재명 "나도 등록 장애인…대통령이 직접 장애정책 챙기겠다" |url=https://www.mk.co.kr/news/politics/view/2022/02/148182/ |site=[[Maeil Kyongje]] |date=16 février 2022 |consulté le=7 mars 2022}}</ref> Lee glímdi á þessum tíma við sjálfsvígshugsanir en ákvað engu að síður að ganga í kvöldskóla. Hann útskrifaðist með stúdentspróf eftir að hafa kostað sjálfan sig til náms.<ref name=":0" /><ref>{{Lien web |langue=ko |auteur=Kim Eun-joung |titre=이재명의 스승의 날 회고 “재명아, 너는 가능성이 있어” |url=https://www.chosun.com/politics/politics_general/2021/05/15/H2DSA2BHINFUFNOORM6OMM63HE/ |site=[[Chosun Ilbo]] |date=15 mai 2021 |consulté le=7 mars 2022}}</ref> Lee gekk því næst í [[Chung-Ang-háskóli|Chung-Ang-háskóla]] og nam [[lögfræði]]. Hann hlaut lögmannsréttindi árið 1986 og gekk í andófshreyfingar gegn einræðisstjórn [[Chun Doo-hwan]] forseta.<ref>{{Lien web |langue=en |auteur=Andrew Salmon |titre=In land of ‘Parasite’ and ‘Squid Game,’ a hero rises |url=https://asiatimes.com/2021/10/in-land-of-parasite-and-squid-game-a-hero-rises/ |site=[[Asia Times]] |date=12 octobre 2021 |consulté le=7 mars 2022}}</ref> Lee var undir áhrifum af lögmanninum [[Roh Moo-hyun]] og lærlingi hans, [[Moon Jae-in]], sem báðir urðu síðar forsetar Suður-Kóreu. Lee sérhæfði sig í mannréttindalögfræði.<ref>{{Lien web |langue=ko |auteur=Park Kwang-yeon |titre=이재명 “노무현 대통령이 만들어준 길 따라 여기까지 와” |url=https://m.khan.co.kr/politics/politics-general/article/202109020806001 |site=[[Kyunghyang Shinmun]] |date=2 septembre 2021 |consulté le=7 mars 2022}}</ref> == Stjórnmálaferill == === Borgarstjóri Seongnam og forsetakosningarnar 2017 === [[Mynd:Lee Jae-myung at 1976.jpg|thumb|left|Lee Jae-myung árið 1976, þegar hann vann í verksmiðju í [[Seongnam]].]] Eftir mikið mótlæti á starfsferli sínum ákvað Lee Jae-myung að hefja feril í stjórnmálum til að knýja fram breytingar í samfélaginu. Hann gekk í [[Uri-flokkurinn|Uri-flokkinn]], sem þá var í ríkisstjórn, og bauð sig fram til borgarstjóra [[Seongnam]] árið 2007, en náði ekki kjöri. Lee bauð sig aftur fram til borgarstjóra árið 2007 og var í þetta sinn kjörinn. Þegar Lee varð borgarstjóri lýsti hann yfir [[greiðslustöðvun]] á skuldum borgarinnar til þess að geta varið fjármunum í félagsleg málefni.<ref>{{Lien web |langue=ko |auteur=Lee Jung-hyun |titre=“당장 갚지 않아도 될 돈인데, 서둘러 지급유예 선언” |url=http://monthly.chosun.com/client/news/viw.asp?ctcd=A&nNewsNumb=201404100013 |site=[[Chosun Ilbo]] |date=février 2014 |consulté le=7 mars 2022}}</ref> [[File:이재명, 국회의사당 펜스 오르는 모습 생중계.webm|thumb|thumbtime=14:53|upright|Lee klifrar yfir girðinguna fyrir utan þingið þegar herlög Suk Yeol eru lýst yfir árið 2024]] Árið 2017 tók Lee þátt í forvali [[Lýðræðisflokkurinn (Suður-Kórea)|Lýðræðisflokksins]] fyrir forsetakosningar Suður-Kóreu sem haldnar voru eftir að [[Park Geun-hye]] var leyst úr embætti. Hann lenti í þriðja sæti í forvalinu á eftir [[Moon Jae-in]].<ref>{{Lien web |langue=en |auteur=Ser Myo-ja |titre=Split voting could boost fate of People’s Party |url=https://koreajoongangdaily.joins.com/news/article/Article.aspx?aid=3017416 |site=[[JoongAng Daily]] |date=11 avril 2016 |consulté le=7 mars 2022}}</ref> === Sveitarstjóri Gyeonggi-héraðs === Eftir ósigur sinn í forvalinu bauð Lee Jae-myung sig fram í kosningum til sveitarstjóra héraðsins [[Gyeonggi]], og vann sigur.<ref>{{Lien web |langue=en |auteur=Ock Hyun-ju |titre=14 mayors, governors file petition to save Lee Jae-myung’s governorship |url=http://www.koreaherald.com/view.php?ud=20191119000811 |site=[[The Korea Herald]] |date=19 novembre 2019 |consulté le=7 mars 2022}}</ref> Á tíma [[Covid-19-faraldurinn|Covid-19-faraldursins]] hlaut Lee nokkra hylli fyrir viðbrögð sín, meðal annars við fjöldasmitum á trúarlegum samkomum.<ref>{{Lien web |langue=en |titre=Gov. Lee, chief prosecutor in close race in presidential hopefuls poll |url=https://en.yna.co.kr/view/AEN20210113006700315 |site=[[Yonhap]] |date=13 janvier 2021 |consulté le=7 mars 2022}}</ref> === Forsetakosningarnar 2022 === Í júlí 2021 lýsti Lee Jae-myung yfir framboði sínu fyrir [[Lýðræðisflokkurinn (Suður-Kórea)|Lýðræðisflokkinn]] í forsetakosningum Suður-Kóreu 2022.<ref>{{Lien web |langue=en |auteur=Jung Da-min |titre=Gyeonggi governor vows to tackle inequality, unfairness |url=https://www.koreatimes.co.kr/www/nation/2021/08/356_311451.html |site=[[The Korea Times]] |date=1er juillet 2021 |consulté le=7 mars 2022}}</ref> Þann 10. október 2021 lýsti flokkurinn Lee formlega forsetaefni sitt. Í þakkarræðu sinni sagðist Lee vilja stuðla að auknu jafnrétti í Suður-Kóreu.<ref>{{Lien web |langue=ko |auteur=Seo Young-ji |titre=[속보] 이재명 민주당 대선후보 확정…누적 득표율 50.29% |url=https://www.hani.co.kr/arti/politics/assembly/1014593.html#csidx3e8e5188b3bb38fb628bf704989e246 |site=[[Hankyoreh]] |date=10 octobre 2021 |consulté le=7 mars 2022}}</ref> Hann tapaði með naumum mun á móti íhaldsmanninum [[Yoon Suk-yeol]] en gerðist leiðtogi stjórnarandstöðunnar í forsetatíð hans. Í febrúar 2023 var gefin út handtökuskipun gegn Lee vegna ásakana á hendur honum um [[spilling]]u í tengslum við verkefni í fasteignaþróun. Lýðræðisflokkurinn skipulagði mótmæli til stuðnings Lee og sagði handtökuskipunina merki um aukna valdboðshneigð ríkisstjórnarinnar. Handtökum stjórnarandstæðinga og leiðtoga stéttarfélaga hafði þá fjölgað.<ref>{{Lien web |langue=fr |titre=Le PD organise un rassemblement contre la demande de mandat d'arrêt visant son chef |url=https://fr.yna.co.kr/view/AFR20230217002300884 |site=Agence de presse Yonhap |date=2023-02-17 }}</ref><ref>{{Lien web |langue=fr |titre=Corée du Sud: les arrestations de personnes accusées d'intelligence avec la Corée du Nord se multiplient |url=https://www.rfi.fr/fr/asie-pacifique/20230215-cor%C3%A9e-du-sud-les-arrestations-de-personnes-accus%C3%A9es-d-intelligence-avec-la-cor%C3%A9e-du-nord-se-multiplient |site=RFI |date=2023-02-15 }}</ref> === Morðtilræði === Þann 2. janúar 2024 var Lee Jae-myung stunginn í hálsinn með hníf í ferð til [[Busan]] þar sem hann gekk á götum úti í fylgd með blaðamönnum og stuðningsfólki sínu.<ref>{{Lien web |langue=english |titre=South Korean Opposition Leader Is Stabbed |url=https://www.nytimes.com/2024/01/01/world/asia/south-korea-opposition-lee-jae-myung.html |date=2 janvier 2024 |site=nytimes.co}}.</ref> Tilræðismaðurinn, sem var fasteignafulltrúi í fjárhagslegum erfiðleikum, gekk upp að Lee og bað hann um eiginhandaráritun áður en hann stakk hann.<ref>{{Lien web |langue=fr |prénom=Agence |nom=France-Presse |titre=Corée du Sud: le chef de l’opposition poignardé dans un état grave, la police enquête sur le mobile |url=https://www.mediapart.fr/journal/fil-dactualites/030124/coree-du-sud-le-chef-de-l-opposition-poignarde-dans-un-etat-grave-la-police-enquete-sur-le-mobile |site=Mediapart |date=2024-01-03 |consulté le=2024-01-03}}</ref> Lee hlaut alvarlega áverka í [[innri hálsbláæð]] og var fluttur á sjúkrahús í Busan og síðan í [[Seúl]]. Hann gekkst undir tveggja klukkustunda skurðaðgerð. Læknarnir sögðu að ef stungan hefði hæft [[hálssamslagæð]]ina hefðu áverkarnir getað orðið banvænir.<ref name="Reste hospitalisé">{{Lien web |langue=français |titre=Corée du Sud : le chef de l'opposition poignardé reste hospitalisé |url=https://www.lefigaro.fr/international/coree-du-sud-le-chef-de-l-opposition-poignarde-a-echappe-de-peu-a-la-mort-20240103 |date=3 janvier 2023 |site=lefigaro.fr |consulté le=3 janvier 2024}}.</ref> Morðtilræðið þótti til marks um aukna ofbeldishneigð í suður-kóreskum stjórnmálum. Áður hafði verið ráðist á forseta Lýðræðisflokksins, [[Song Young-gil]], árið 2022 og leiðtoga íhaldsflokksins, Park Geun-hye, árið 2006.<ref name="Reste hospitalisé" /> === Forsetakosningarnar 2025 === [[Mynd:Calls_for_President_Yoon_Suk_Yeol_to_resign_at_Nat'l_Assembly_on_December_4,_2024_01.jpg|thumb|Lee Jae-myung, leiðtogi stjórnarandstöðunnar og Lýðræðisflokksins, krefst afsagnar forsetans á suður-kóreska þinginu þann 4. desember 2024.]] Lee Jae-myung verður aftur í framboði fyrir Lýðræðisflokkinn í forsetakosningum Suður-Kóreu þann 3. júní 2024, sem haldnar verða á undan áætlun vegna embættissviptingar [[Yoon Suk-yeol|Yoons Suk-yeol]] forseta. Lee lék lykilhlutverk í stjórnmálakreppunni sem skall á eftir tilraun Yoons til að lýsa yfir [[herlög]]um í landinu þann 3. desember 2024. Í kjölfar hennar var litið á Lee sem sigurstranglegasta frambjóðandann í forsetakosningunum 2025.<ref>{{Lien web |langue=fr |titre=Corée du Sud: favori pour la présidentielle, l'opposant Lee Jae-myung annonce sa candidature |url=https://www.rfi.fr/fr/asie-pacifique/20250410-cor%C3%A9e-du-sud-favori-pour-la-pr%C3%A9sidentielle-l-opposant-lee-jae-myung-annonce-sa-candidature |site=RFI |date=2025-04-10 |consulté le=2025-04-12}}</ref> Hann var sýknaður af spillingarákærum í tengslum við forsetaframboð sitt árið 2022 og gat því boðið sig fram árið 2025 á vandkvæða.<ref>{{Lien web|langue=fr|titre=En Corée du Sud, le dirigeant démocrate Lee Jae-myung échappe à une condamnation qui aurait hypothéqué ses chances de se présenter à la présidentielle|périodique=Le Monde|date=2025-03-26|lire en ligne=https://www.lemonde.fr/international/article/2025/03/26/en-coree-du-sud-le-dirigeant-democrate-lee-jae-myung-echappe-a-une-condamnation-qui-aurait-hypotheque-ses-chances-de-se-presenter-a-la-presidentielle_6586404_3210.html|consulté le=2025-04-12}}</ref> == Stjórnmálaskoðanir == Lee Jae-myung er talinn tilhreyra framfarasinnaðri væng Lýðræðisflokksins. Hann hefur lýst sig fylgjandi almennum [[borgaralaun]]um.<ref>{{Lien web |langue=en |auteur=Nam Hyun-woo |titre=Lee Jae-myung, a 'bulldozing public administrator' fearless of conflicts |url=https://www.koreatimes.co.kr/www/nation/2021/09/356_315358.html |site=[[The Korea Times]] |date=11 septembre 2021 |consulté le=7 mars 2022}}</ref> Þetta var eitt helsta stefnumál hans í kosningaherferð sinni, en útgjöld til samfélagslegra málefna hafa jafnan verið mjög lág í landinu. Þessi stefna nýtur stuðnings um helmings landsmanna en hún hefur mætt harðri andspyrnu hjá íhaldssömum dagblöðum, sem eru í meirihluta í Suður-Kóreu.<ref>{{Lien web |langue=fr |prénom=Nicolas |nom=Rocca |titre=En Corée du Sud, le revenu universel aux portes du pouvoir |url=https://www.monde-diplomatique.fr/2022/02/ROCCA/64341 |site=Le Monde diplomatique |date=2022-02-01 }}</ref> Lee hefur jafnframt lýst því yfir að hann vilji að ungmenni verði í forgangi þegar kemur að aðgengi að íbúðarhúsnæði.<ref>{{Lien web |langue=ko |auteur=Park Nam-joo |titre=이재명 후보, ‘1차 청년공약’ 발표··· 청년에게 연 100만원 지급 |url=http://www.joongang.tv/news/articleView.html?idxno=49129 |site=[[JoongAng Daily]] |date=5 août 2021 |consulté le=8 mars 2022}}</ref> Lee hefur talað fyrir réttindum ýmissa minnihlutahópa. Meðal annars hefur hann lagt áherslu á vernd kvenréttinda og réttinda hinsegin fólks.<ref>{{Lien web |langue=ko |auteur=Lee Ha-na |titre=이재명, ‘낙태’ 대신 ‘임신중지’… “임신중지에 건강보험 적용하겠다” |url=https://www.womennews.co.kr/news/articleView.html?idxno=218823 |site={{Lien|langue=ko|trad=여성신문|fr=Women News}} |date=27 décembre 2021 |consulté le=7 mars 2022}}</ref><ref>{{Lien web |langue=ko |auteur=Kwon Hye-mi |titre=이재명 "동성애, 인정해야…성적 지향 차별 안돼" |url=https://www.edaily.co.kr/news/read?newsId=03555526629250640&mediaCodeNo=257 |site=Korea Economic Daily|date=29 novembre 2021 |consulté le=7 mars 2022}}</ref> == Einkahagir == Lee Jae-myung hefur verið kvæntur Kim Hye-kyung frá árinu 1991.<ref>{{Lien web |langue=en |auteur=Esther Chung |titre=Actress admits to affair with Lee Jae-myung |url=https://koreajoongangdaily.joins.com/2018/06/10/politics/Actress-admits-to-affair-with-Lee-Jaemyung/3049178.html |site=[[JoongAng Daily]] |date=10 juin 2018 |consulté le=8 mars 2022}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Lee Ju-ho]]<br>{{small|(starfandi)}} | titill=Forseti Suður-Kóreu | frá=4. júní 2025 | til= | eftir=Enn í embætti}} {{töfluendir}} {{Forsetar Suður-Kóreu}} {{f|1963}} [[Flokkur:Forsetar Suður-Kóreu]] c80pv363imvab8rf7az04j25pn5no1o Ármann (körfuknattleikur karla) 0 186547 1920955 1920541 2025-06-20T15:18:18Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 2 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5 1920955 wikitext text/x-wiki {{infobox basketball club | color1 =white | color2 =#2d56a6 | name =Ármann | image = | imagesize =200px | leagues = [[Úrvalsdeild karla í körfuknattleik|Úrvalsdeild karla]] | founded =1952 | history ='''Ármann'''<br>(1952–2000)<br> '''Ármann/Þróttur'''<br>(2000–2008)<br> '''Ármann'''<br>(2008–nú) | arena =Kennaraháskólinn | location =[[Reykjavík]], Ísland | colors =Blár, rauður, hvítur<br>{{color box|#2d56a6}} {{color box|#ee1b24}} {{color box|white}} | president = | coach = | championships ='''1''' (1976) | cup_winners = '''3''' (1965, 1975, 1976) | website =[http://armenningar.is/karfa Armenningar.is] }} '''Karlalið Ármanns í körfuknattleik''' er hluti af [[Glímufélagið Ármann|Glímufélaginu Ármanni]]. Körfuknattleiksdeild Ármanns var stofnuð árið 1952 og var eitt af upphafsliðunum sem tóku þátt í fyrsta Íslandsmótinu það sama ár. Það vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil árið 1976 en hefur auk þess þrívegis orðið bikarmeistari, árin 1965, 1975 og 1976. ==Saga== Ármann var eitt af fimm liðum, ásamt Gosa, ÍS, ÍR og ÍKF, sem tóku þátt í fyrsta Íslandsmótinu í körfuknattleik árið 1952.<ref name="visir1174238">{{cite news|title=Íslandsmót í Körfuknattleik|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=82041&pageId=1174238|accessdate=23 September 2018|work=[[Vísir (dagblað)|Vísir]]|date=April 21, 1952|page=1|language=Icelandic}}</ref> Árið 1968, varð leikmaður þess, [[Birgir Örn Birgis]], fyrsti leikmaðurinn til að verða valinn leikmaður tímabilsins.<ref name="visir1174238"/> Árið 1976 vann Ármann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir að hafa unnið KR, 84-74, í lokaleik um meistaratitilinn.<ref>{{cite news|title=Eftir 25 ára baráttu vannst titillinn loks|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3060598|accessdate=18 November 2017|work=[[Dagblaðið Vísir|Dagblaðið]]|date=29 March 1976|page=12, 13|language=Icelandic}}</ref><ref>{{cite news|author1=Kjartan L. Pálsson|title=Ármann braut einveldi ÍR og KR!|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3351300|accessdate=18 November 2017|work=[[Vísir (dagblað)|Vísir]]|date=29 March 1976|page=12|language=Icelandic}}</ref><ref>{{cite news|title=Vitanlega er ég ánægður með áfangann|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1472622|accessdate=18 November 2017|work=[[Morgunblaðið]]|date=30 March 1976|language=Icelandic}}</ref> Sama tímabil tók Ármann þátt í Evrópukeppni Bikarhafa þar sem það laut í lægra haldi fyrir [[Finnland|finnska]] félaginu [[Honka Playboys]] í fyrstu umferð. Þann 1. desember 1979 setti [[Danny Shouse]], leikmaður Ármanns, Íslandsmet er hann skoraði 100 stig fyrir liðið í sigri á móti Skallagrím í [[1. deild karla í körfuknattleik|1. deild karla]].<ref name="visir100">{{cite web|url=http://www.visir.is/g/2016160109995|publisher=[[Vísir.is]]|title=Ruslakjaftur Ívars Websters lykillinn að 100 stiga leik Danny Shouse |date=1 January 2016 |accessdate=2017-07-28}}</ref><ref name="visirhverjir">{{cite web|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=249863&pageId=3420234|publisher=[[Vísir (dagblað)|Vísir]]|title=Hverjir ná í Danny Shouse? |date=26 February 1980 |accessdate=2017-07-28}}</ref> Í janúar 1980 skoraði hann 76 stig í framlengdum leik gegn Grindavík<ref>{{cite web|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=249815&pageId=3419187 |title=Loksins ósigur hjá Ármenningum |date=21 January 1980 |accessdate=2017-07-29}} </ref> og í febrúar braut hann aftur 70 stiga múrinn er hann skoraði 72 stig gegn Þór Akureyri.<ref>{{cite web|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=228260&pageId=3091850|title=Þór vann Ármann |publisher=Dagblaðið |date=18 February 1980 |accessdate=2017-07-29}}</ref> Í 10 deildarleikjum skoraði hann 648 stig eða 64,8 stig að meðaltali í leik.<ref>{{cite news |title=648 stig í 10 leikjum! |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1524858 |accessdate=29 January 2019 |work=[[Morgunblaðið]] |date=25 March 1980 |language=Icelandic}}</ref> Stigaskorun hans hjálpaði Ármann að vinna 1. deildina og sæti í efstu deild.<ref name="visirhverjir" /> Jafnvel þó að Shouse hafi leikið í næst efstu deild á sínu fyrsta tímabili var hann almennt álitinn einn besti leikmaður landsins og endaði í þriðja sæti í atkvæðagreiðslunni um besta erlenda leikmann ársins.<ref>{{cite web|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=276944&pageId=3948252 |title=Shouse besti Bandaríkjamaðurinn... |publisher=Tíminn |date=19 December 1979 |accessdate=2017-07-29}}</ref><ref>{{cite web|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=249804&pageId=3416637 |title=Fer Ármann í úrvalsdeild? |publisher=[[Vísir (dagblað)|Vísir]] |date=14 January 1980 |accessdate=2017-07-29}}</ref> Liðið lék í efstu deild Úrvalsdeild tímabilið 1980-1981 en átti erfitt uppdráttar. Þjálfari liðsins, [[Bob Starr]], var rekinn eftir fyrstu fjóra leikina og í staðinn fyrir hann var bandaríski leikmaður liðsins, [[James Breeler]], gerður að spilandi þjálfara. Liðið barðist við fjárhagserfiðleika allt tímabilið og Breeler, sem leiddi liðið í stigaskorun með 33,3 stig að meðaltali, yfirgaf liðið í desember vegna ógreiddra launa.<ref>{{cite news |title=Fer heim um helgina |url=https://timarit.is/page/3966316?iabr=on#page/n10/mode/2up/search/%22James%20Breeler%22 |access-date=14 May 2025 |work=[[Tíminn]] |date=12 December 1980 |page=15 |language=Icelandic |via=[[Tímarit.is]]}}{{open access}}</ref> Ármann endaði tímabilið á 11 leikja taphrinu og féll aftur niður í 1. deild um vorið. Tímabilið 2021-2022 vann Ármann 2. deild karla, eftir að hafa unnið alla 21 deildar- og umspilsleikina, og var kynntur til 1. deildar karla.<ref>{{cite news |author1=Davíð Eldur |title=Ármann upp í fyrstu deildina eftir fullkomið tímabil – Unnu 21 leik í röð í vetur |url=https://www.karfan.is/2022/04/armann-upp-i-fyrstu-deildina-eftir-fullkomid-timabil-unnu-21-leik-i-rod-i-vetur/ |access-date=7 April 2022 |work=Karfan.is |date=6 April 2022 |language=Icelandic |archive-date=7 apríl 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220407093907/https://www.karfan.is/2022/04/armann-upp-i-fyrstu-deildina-eftir-fullkomid-timabil-unnu-21-leik-i-rod-i-vetur/ |url-status=dead }}</ref> Þann 12. maí 2025 tryggði Ármann sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í 44 ár.<ref>{{cite news |author1=Árni Jóhannsson |title=Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 - Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð |url=https://www.visir.is/g/20252725207d/i-beinni-armann-hamar-saeti-i-bonus-deildinni-i-bodi |access-date=13 May 2025 |work=[[Vísir.is]] |date=12 May 2025 |language=Icelandic}}</ref> ==Titlar og viðurkenningar== ===Titlar=== *'''[[Úrvalsdeild karla í körfuknattleik|Íslandsmeistarar]]''': 1976<ref>[http://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-karla/ Mistaratitlar karla]</ref> *'''[[Bikarkeppni karla í körfuknattleik|Bikarmeistarar]]''': 1965, 1975, 1976<ref>[http://gamli.kki.is/meistaratitlar.asp?adgerd=FlkBik&keppni=Bikar%20-%20Mfl.%20karla - Bikarkeppni - Meistaraflokkur karla]</ref> *'''[[1. deild karla í körfuknattleik|1. deild karla]]''': 1980<ref>[http://gamli.kki.is/meistaratitlar.asp?adgerd=FlkIsl&keppni=1.%20deild%20karla - 1. deild karla]</ref> *'''[[2. deild karla í körfuknattleik|2. deild karla]]''': 2000, 2006, 2015, 2022<ref>[http://gamli.kki.is/meistaratitlar.asp?adgerd=FlkIsl&keppni=2.%20deild%20karla - 2. deild karla]</ref> ===Viðurkenningar=== *'''[[Körfuknattleiksfólk ársins|Körfuknattleiksmaður ársins]]''' **[[Jón Sigurðsson (körfuknattleiksmaður)|Jón Sigurðsson]] - 1976 *'''Besti leikmaður efstu deildar''' **[[Birgir Örn Birgis]] - 1968<ref>[http://gamli.kki.is/vidurkenningar.asp?flokkur=3&kyn=KK Viðurkenningar - Besti leikmaður úrvalsdeildar karla]</ref> **[[Jón Sigurðsson (körfuknattleiksmaður)|Jón Sigurðsson]] - 1970, 1976 ==Þjálfarar== *{{flagicon|ISL}} [[Birgir Örn Birgis]] 1976–1977 *{{flagicon|USA}} Michael Wood 1977–1978<ref name="visir-ferdamadur">{{cite news |title=Kom hingað fyrst sem ferðamaður |url=https://timarit.is/page/3369622 |access-date=20 February 2022 |work=[[Vísir]] |date=27 November 1977 |page=5 |language=Icelandic}}</ref> *{{flagicon|USA}} [[Bob Starr]] 1979–1980 *{{flagicon|USA}} James Breeler 1980<ref>{{cite news |title=Fer heim um helgina |url=https://timarit.is/page/3966316?iabr=on#page/n10/mode/2up/search/%22James%20Breeler%22 |access-date=14 May 2025 |work=[[Tíminn]] |date=12 December 1980 |page=15 |language=Icelandic |via=[[Tímarit.is]]}}{{open access}}</ref> *{{flagicon|ISL}} [[Birgir Mikaelsson]] 2003–2004 *{{flagicon|ISL}} [[Pétur Ingvarsson]] *{{flagicon|ISL}} Tómas Hermannsson *{{flagicon|ISL}} Karl Guðlaugsson *{{flagicon|ISL}} Ólafur Þór Jónsson 2021–2023<ref>{{cite news |title=Ólafur Þór hættir með Ármann |url=https://www.karfan.is/2023/04/olafur-thor-yfirgefur-armann/ |access-date=10 May 2023 |work=Karfan.is |date=30 April 2023 |language=Icelandic |archive-date=10 maí 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230510012405/https://www.karfan.is/2023/04/olafur-thor-yfirgefur-armann/ |url-status=dead }}</ref> *{{flagicon|ISL}} Steinar Kaldal 2023–nú<ref>{{cite news |title=Steinar Kaldal tekur við Ármanni – Oddur og Óli aðstoðarþjálfarar |url=https://www.karfan.is/2023/07/steinar-kaldal-tekur-vid-armanni-oddur-og-oli-adstodarthjalfarar/ |access-date=26 July 2023 |work=Karfan.is |date=26 July 2023 |language=Icelandic |archive-date=26 júlí 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230726091930/https://www.karfan.is/2023/07/steinar-kaldal-tekur-vid-armanni-oddur-og-oli-adstodarthjalfarar/ |url-status=dead }}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} [[Flokkur:Stofnað 1952]] [[Flokkur:Íslensk körfuknattleiksfélög]] k0jnj82dknshqhiuwk12lr9xfh9yg3h Florian Wirtz 0 186553 1920963 1918811 2025-06-20T18:42:54Z Berserkur 10188 1920963 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Florian Wirtz, 2022-07-31, Saisoneröffnung Bayer 04, Leverkusen (1) (cropped).jpg|thumb|Florian Wirtz.]] '''Florian Richard Wirtz''' (f. [[3. maí]] [[2003]]) er þýskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir [[Liverpool FC]] og [[þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|þýska landsliðið]]. Wirtz hóf frumraun sína með [[Bayer Leverkusen]] árið 2020. Þegar liðið vann [[Bundesliga]] tímabilið 2023-2024 var hann valinn leikmaður tímabilsins. <ref>[https://www.bayer04.de/en-us/news/bayer04/florian-wirtz-voted-bundesliga-player-of-the-season-202324 FLORIAN WIRTZ VOTED BUNDESLIGA PLAYER OF THE SEASON 2023/24] Bayer04.de, sótt 30. maí 2025</ref> Í maí 2025 var [[Liverpool FC]] í viðræðum við Leverkusen um að kaupa Wirtz. <ref>[https://fotbolti.net/news/29-05-2025/styttist-i-samkomulag-faer-bradum-graent-ljos-til-ad-hoppa-upp-i-flugvel STYTTIST Í SAMKOMULAG - „FÆR BRÁÐUM GRÆNT LJÓS TIL AÐ HOPPA UPP Í FLUGVÉL“] Fótbolti.net, sótt 30. maí 2025</ref> Kaupin voru staðfest í lok júní og samdi hann við félagið til 5 ára fyrir 116 milljón punda sem gerði hann að dýrustu kaupum í ensku úrvalsdeildinni. <ref>[https://www.bbc.com/sport/football/articles/cg4rl52kee2o Liverpool sign Leverkusen's Wirtz in £116m deal] BBC, sótt 20. júní, 2025</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{DEFAULTSORT:Wirtz, Florian}} {{f|2003}} [[Flokkur:Þýskir knattspyrnumenn]] sumaxlmac3x33b2qnwaozkxkqo41m53 Spjall:Hið heilaga gral 1 186710 1920972 1920788 2025-06-20T22:21:17Z Snævar 16586 /* Hið heilaga Gral */ Svar 1920972 wikitext text/x-wiki == Hið heilaga Gral == Hinn djarfi vísindamaður og söguskoðandi Einar Pálsson (1925-1996) nefndi, að ég held, gralinn "skapkerið helga". Fróðlegt væri að heyra rök fyrir þeirri hljómfögru nafngift. Kaþólska kirkjan hefur ekki haldið á lofti sögnum um ílát þetta, heldur fremur reynt að eyða þeim. Þær eru apókrýfar, seint til komnar, skortir sögulegan grundvöll, eru fallnar til að tengja það sem heilagt er við efnislega hluti og þannig ýja að kukli, og gætu jafnvel grafið undan áhrifamætti Rómar sem höfuðstaðar vesturkirkjunnar með því að leggja áherzlu á Bretland og Franz. Sjá https://www.newadvent.org/cathen/06719a.htm [[Notandi:Loðinn Leppr|Loðinn Leppr]] ([[Notandaspjall:Loðinn Leppr|spjall]]) 18. júní 2025 kl. 11:56 (UTC) :Við erum viljandi ekki að upphefja neitt, sjáðu [[Wikipedia:Hlutleysisreglan]]. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 20. júní 2025 kl. 22:21 (UTC) iswgf720bibg92sqxnhyep5bm97fv9m Retínól 0 186722 1920959 1920901 2025-06-20T16:34:09Z Dewyflower99 106746 Búið til með því að þýða síðuna „[[:en:Special:Redirect/revision/1296370499|Retinol]]“ 1920959 wikitext text/x-wiki {{Infobox drug|image=All-trans-Retinol.svg|image_class=skin-invert-image|width=|alt=|image2=Retinol 3D balls.png|width2=|alt2=|caption=Retinol <!-- Clinical data -->|pronounce=|tradename=|Drugs.com={{Drugs.com|monograph|vitamin-a}}|MedlinePlus=|DailyMedID=Retinol|pregnancy_AU=<!-- A/B1/B2/B3/C/D/X -->|pregnancy_AU_comment=|pregnancy_category=|routes_of_administration=[[By mouth]], [[intramuscular]]<ref name=drugs/>|class=[[vitamin]]|ATC_prefix=A11|ATC_suffix=CA01|ATC_supplemental={{ATC|D10|AD02}}, {{ATC|R01|AX02}}, {{ATC|S01|XA02}}|legal_AU=<!-- S2, S3, S4, S5, S6, S7, S8, S9 or Unscheduled-->|legal_AU_comment=|legal_CA=<!-- OTC, Rx-only, Schedule I, II, III, IV, V, VI, VII, VIII -->|legal_CA_comment=|legal_DE=<!-- Anlage I, II, III or Unscheduled-->|legal_DE_comment=|legal_NZ=<!-- Class A, B, C -->|legal_NZ_comment=|legal_UK=<!-- GSL, P, POM, CD, CD Lic, CD POM, CD No Reg POM, CD (Benz) POM, CD (Anab) POM or CD Inv POM / Class A, B, C -->|legal_UK_comment=|legal_US=OTC|legal_US_comment=|legal_UN=<!-- N I, II, III, IV / P I, II, III, IV-->|legal_UN_comment=|legal_status=<!--For countries not listed above--> <!-- Pharmacokinetic data -->|bioavailability=|protein_bound=|metabolism=|metabolites=|onset=|elimination_half-life=|duration_of_action=|excretion=<!-- Identifiers -->|index2_label=mixture|CAS_number=68-26-8|CAS_number2=11103-57-4|CAS_supplemental=|PubChem=445354|IUPHAR_ligand=4053|DrugBank=DB00162|ChemSpiderID=393012|UNII=G2SH0XKK91|UNII2=81G40H8B0T|KEGG=D00069|ChEBI=17336|ChEMBL=986|NIAID_ChemDB=|PDB_ligand=RTL|synonyms=<!-- Chemical and physical data -->|IUPAC_name=(2''E'',4''E'',6''E'',8''E'')-3,7-dimethyl-9-(2,6,6-trimethylcyclohex-1-en-1-yl)nona-2,4,6,8-tetraen-1-ol|C=20|H=30|O=1|SMILES=OC/C=C(C)/C=C/C=C(C)/C=C/C1=C(C)/CCCC1(C)C|StdInChI=1S/C20H30O/c1-16(8-6-9-17(2)13-15-21)11-12-19-18(3)10-7-14-20(19,4)5/h6,8-9,11-13,21H,7,10,14-15H2,1-5H3/b9-6+,12-11+,16-8+,17-13+|StdInChIKey=FPIPGXGPPPQFEQ-OVSJKPMPSA-N|density=|density_notes=|melting_point=62–64|melting_high=|melting_notes=|boiling_point=137–138|boiling_notes=({{val|e=-6|u=mm Hg}})|solubility=0.000017<ref>{{cite journal | vauthors = Bonrath W, Gao B, Houston P, McClymont T, Müller MA, Schäfer C, Schweiggert C, Schütz J, Medlock JA | title=75 Years of Vitamin A Production: A Historical and Scientific Overview of the Development of New Methodologies in Chemistry, Formulation, and Biotechnology | journal=Organic Process Research & Development | volume=27 | issue=9 | date=September 2023 | issn=1083-6160 | doi=10.1021/acs.oprd.3c00161 | pages=1557–84| doi-access=free }}</ref>|specific_rotation=}}Retínól, einnig kallað A-vítamín, er fituleysanlegt vítamín í A-vítamín fjölskyldunni sem finnst í matvælum og er notað sem fæðubótarefni. Retínól eða aðrar gerðir af A-vítamíni eru nauðsynlegar fyrir sjón, frumuvöxt, viðhald húðar og [[Slímhúð|slímhúðar]], ónæmisstarfsemi og æxlunarþroska. Fæða sem Retínól finnst í eru meðal annars fiskur, [[mjólkurvörur]] og kjöt. Sem fæðubótarefni er það notað til að meðhöndla og koma í veg fyrir A-vítamínskort, sérstaklega þann sem leiðir til [[Augnþurrkur|augnþurrks]]. Það er tekið inn um munn eða með sprautu í vöðva. Sem innihaldsefni í húðvörum er það notað til að draga úr hrukkum og öðrum áhrifum öldrunar húðarinnar. Retínól þolist vel í venjulegum skömmtum.<ref name="drugs">{{Cite web|url=https://www.drugs.com/monograph/vitamin-a.html|title=Vitamin A|date=12 December 2024|publisher=Drugs.com, The American Society of Health-System Pharmacists|access-date=10 September 2024}}</ref> Stór skammtur getur valdið stækkun lifrar, [[Húðþurrkur|húðþurrk]] og ofvirkni A-vítamínsjúkdóma.<ref name="drugs" /><ref name="BNF69">{{Cite book|title=British national formulary : BNF 69|date=2015|publisher=British Medical Association|isbn=9780857111562|edition=69|page=701}}</ref> Stór skammtur á [[Meðganga|meðgöngu]] getur skaðað [[Fóstur|fóstrið]].<ref name="drugs" /> Líkaminn breytir retinol í retinal og [[Retínósýra|retínósýru]], sem hann notar til að virka.<ref name="ods">{{Cite web|url=https://ods.od.nih.gov/factsheets/VitaminA-HealthProfessional/|title=Vitamin A: Fact Sheet for Health Professionals|date=15 December 2023|publisher=Office of Dietary Supplements, National Institutes of Health|access-date=10 September 2024}}</ref> Retínól var uppgötvað árið 1909, einangrað árið 1931 og fyrst framleitt árið 1947.<ref>{{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=VJWoCwAAQBAJ&pg=PA121|title=The Role of Food, Agriculture, Forestry and Fisheries in Human Nutrition|vauthors=Squires VR|date=2011|publisher=EOLSS Publications|isbn=9781848261952|volume=IV|page=121|language=en|archive-url=https://web.archive.org/web/20171105201706/https://books.google.com/books?id=VJWoCwAAQBAJ&pg=PA121|archive-date=5 November 2017}}</ref><ref>{{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=w1O9DQAAQBAJ&pg=PA2034|title=Ullmann's Food and Feed, 3 Volume Set|date=2016|publisher=John Wiley & Sons|isbn=9783527695522|page=Chapter 2|language=en|archive-url=https://web.archive.org/web/20171105201730/https://books.google.com/books?id=w1O9DQAAQBAJ&pg=PA2034|archive-date=5 November 2017}}</ref> Það er á lista Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um nauðsynleg [[lyf]].<ref name="WHO23rd">{{Cite book|title=The selection and use of essential medicines 2023: web annex A: World Health Organization model list of essential medicines: 23rd list (2023)|vauthors=((World Health Organization))|publisher=World Health Organization|year=2023|location=Geneva|hdl=10665/371090|id=WHO/MHP/HPS/EML/2023.02|author-link=World Health Organization|hdl-access=free}}</ref> Retinol er fáanlegt með og án [[Lyfseðill|lyfseðils]].<ref name="drugs">{{Cite web|url=https://www.drugs.com/monograph/vitamin-a.html|title=Vitamin A|date=12 December 2024|publisher=Drugs.com, The American Society of Health-System Pharmacists|access-date=10 September 2024}}</ref> Árið 2021 var A-vítamín 298nda algengasta lyfið í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], með meira en 500.000 [[Lyfseðill|lyfseðlum]].<ref>{{Cite web|url=https://clincalc.com/DrugStats/Top300Drugs.aspx|title=The Top 300 of 2021|website=ClinCalc|archive-url=https://web.archive.org/web/20240115223848/https://clincalc.com/DrugStats/Top300Drugs.aspx|archive-date=15 January 2024|access-date=14 January 2024}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://clincalc.com/DrugStats/Drugs/VitaminA|title=Vitamin A - Drug Usage Statistics|website=ClinCalc|access-date=14 January 2024}}</ref> == Læknisfræðileg notkun == Retinol er notað til að meðhöndla [[Skortur|skort]] á [[A-vítamín|A-vítamíni]]. Þrjár aðferðir geta verið notaðar þegar fólk er með lágt [[A-vítamín]]:<ref>{{Cite journal |vauthors=Schultink W |date=September 2002 |title=Use of under-five mortality rate as an indicator for vitamin A deficiency in a population |journal=The Journal of Nutrition |volume=132 |issue=9 Suppl |pages=2881S–2883S |doi=10.1093/jn/132.9.2881S |pmid=12221264 |doi-access=free}}</ref> # Með breytingum á mataræði sem fela í sér aðlögun á maðseðlum einstaklinga sem þjást af skorti úr tiltækum matvælum til að hámarka A-vítamín innihald. # Að auðga algengar og hagkvæmar matvörur með A-vítamíni, ferli sem kallast vítamínbæting. Það felur í sér að bæta tilbúnu A-vítamíni við matvæli eins og [[smjörlíki]], [[brauð]], [[hveiti]], [[korn]] og [[Ungbarnaformúla|ungbarnaformúlu]] við vinnslu. # Með því að gefa miklum skammti af [[A-vítamín|A-vítamíni]] til fólks sem skortir, er aðferð sem er þekkt sem viðbót. Á svæðum þar sem skortur er algengur er mælt með einum stórum skammti fyrir þá sem eru í mikilli áhættu tvisvar á ári.<ref name="WHO2008">{{Cite book|title=WHO Model Formulary 2008|vauthors=((World Health Organization))|publisher=World Health Organization|year=2009|isbn=9789241547659|veditors=Stuart MC, Kouimtzi M, Hill SR|page=500|hdl=10665/44053|author-link=World Health Organization}}</ref> Retínól er einnig notað til að draga úr hættu á [[Fylgikvillar|fylgikvillum]] með [[Mislingar|mislingum]].<ref name="WHO2008">{{Cite book|title=WHO Model Formulary 2008|vauthors=((World Health Organization))|publisher=World Health Organization|year=2009|isbn=9789241547659|veditors=Stuart MC, Kouimtzi M, Hill SR|page=500|hdl=10665/44053|author-link=World Health Organization}}</ref> == Aukaverkanir == Ráðlagður dagskammtur (RDA) fyrir fyrirfram mótuð viðbótarvítamín A fyrir fullorðna karla og konur er 900 og 700 Retinol virkni einingar (RAE) /dagur, eða um 3.000 IU og 2.300 IU.<ref name="ods">{{Cite web|url=https://ods.od.nih.gov/factsheets/VitaminA-HealthProfessional/|title=Vitamin A: Fact Sheet for Health Professionals|date=15 December 2023|publisher=Office of Dietary Supplements, National Institutes of Health|access-date=10 September 2024}}</ref> Á meðgöngu er A-vítamín RDA 750-770 RAE/dagur (um 2.500-2,550 IU).<ref name="ods" /> Á brjóstagjöf eykst RDA í 1.200-1,300 RAE/dag (um 4,000-4,300 IU, með mun eftir aldri).<ref name="ods" /> Retinol virkni-einingar geta aðeins verið umbreyttar í [[IU]] (International Units) þegar uppspretta A-vítamínsins er þekkt.<ref name="ods">{{Cite web|url=https://ods.od.nih.gov/factsheets/VitaminA-HealthProfessional/|title=Vitamin A: Fact Sheet for Health Professionals|date=15 December 2023|publisher=Office of Dietary Supplements, National Institutes of Health|access-date=10 September 2024}}</ref> IU gildi sem talin eru upp hér að ofan eiga ekki við um [[Fæðugjafi|fæðugjafa]] [[A-vítamín|A-vítamíns]].<ref name="ods">{{Cite web|url=https://ods.od.nih.gov/factsheets/VitaminA-HealthProfessional/|title=Vitamin A: Fact Sheet for Health Professionals|date=15 December 2023|publisher=Office of Dietary Supplements, National Institutes of Health|access-date=10 September 2024}}<cite class="citation web cs1" data-ve-ignore="true">[https://ods.od.nih.gov/factsheets/VitaminA-HealthProfessional/ "Vitamin A: Fact Sheet for Health Professionals"]. Office of Dietary Supplements, National Institutes of Health. 15 December 2023<span class="reference-accessdate">. Retrieved <span class="nowrap">10 September</span> 2024</span>.</cite></ref> Of mikið [[A-vítamín]] í [[Retínóíðform|retínóíðformi]] getur verið skaðlegt. Líkaminn breytir tvíþátta forminu, [[karótín]], í A-vítamín eftir þörfum, þannig að hátt magn af [[karótín]] er ekki eitrað, en esterformin (dýraformin) eru. Í lifurum ákveðinna dýra, sérstaklega þeirra sem aðlagast [[Heimskautasvæði|heimskautasvæðum]], svo sem ísbjörnum og selum, innihalda magn af A-vítamíni sem væri eitrað fyrir menn.<ref>{{Cite journal |vauthors=Rodahl K, Moore T |date=July 1943 |title=The vitamin A content and toxicity of bear and seal liver |journal=The Biochemical Journal |volume=37 |issue=2 |pages=166–168 |doi=10.1042/bj0370166 |pmc=1257872 |pmid=16747610}}</ref> Þannig er venjulega tilkynnt um eituráhrif á A-vítamín hjá [[Landkönnuður|landkönnuðum]] og fólki sem tekur stóra skammta af gervi-vítamíni A. Fyrsta skjalfesta dauðsfallið sem hugsanlega stafaði af eitrun á A-vítamíni var Xavier Mertz, [[Sviss|Svissneskur]] [[vísindamaður]], sem lést í janúar 1913 í Suðurskautsleiðangri sem hafði misst matinn sinn og féll til að borða [[Sleðahundur|sleðhundana]] sína. Mertz gæti hafa neytt banvæns magns af A-vítamíni með því að borða lifur hundanna..<ref>{{Cite web|url=http://www.studentbmj.com/back_issues/0502/life/158.html|title=Man's best friend? (An account of Mertz's illness)|archive-url=https://web.archive.org/web/20070129213607/http://www.studentbmj.com/back_issues/0502/life/158.html|archive-date=29 January 2007}}</ref> Bráð A-vítamín eituráhrif eiga sér stað þegar einstaklingur neytir A-vítamíns í miklu magni, en ráðlagður dagskammtur er með gildi í þröskuldinum 25.000 IU/kg. Oft neytir sjúklingurinn um 3-4 sinnum skilgreiningu RDA.<ref name="Gropper">{{Cite book|title=Advanced Nutrition and Human Metabolism|vauthors=Gropper SS, Smith JL, Groff JL|date=2009|edition=5th|pages=373–1182}}</ref> Eitur A-vítamíns er talinn tengjast aðferðum við að auka A-vítamín í líkamanum, svo sem matarbreytingar, styrkingu og fæðubótarefni, sem öll eru notuð til að berjast gegn skorti á A-vítamíni.<ref>{{Cite book|title=Nutrition: An Applied Approach|vauthors=Thompson J, Manore M|date=2005|publisher=Pearson Education Inc.|pages=276–283|chapter=Ch. 8: Nutrients involved in antioxidant function}}</ref> Eitrun er flokkað í tvo flokka: bráða og langvarandi. Fyrsta kemur fram nokkrum klukkustundum eða dögum eftir að mikið magn af A-vítamíni er tekið. Langvarandi eituráhrif eiga sér stað þegar um 4.000 IU/kg eða meira af A-Vítamíningi er neytt í langan tíma. Einkenni þessara tveggja eru ógleði, óljós sjón, þreytu, þyngdartap og tíðahvörf.<ref>{{Cite journal |vauthors=Mohsen SE, Mckinney K, Shanti MS |date=2008 |title=Vitamin A toxicity |url=http://emedicine.medscape.com/article/819426-overview |url-status=live |journal=Medscape |archive-url=https://web.archive.org/web/20130723040000/http://emedicine.medscape.com/article/819426-overview |archive-date=23 July 2013}}</ref> Of mikið A-vítamín er grunað að stuðla að beinþynningu. Þetta virðist gerast í mun lægri skömmtum en þeim sem þarf til að valda bráðri eitrun. Aðeins fyrirfram mótuð A-vítamín getur valdið þessum vandamálum vegna þess að umbreyting karótínóða eða retinyl esters í A-vítamíns er dregið úr þegar lífeðlisfræðilegar kröfur eru uppfyllt; <ref>{{Cite journal |vauthors=Steinhoff JS, Wagner C, Dähnhardt HE, Košić K, Meng Y, Taschler U, Pajed L, Yang N, Wulff S, Kiefer MF, Petricek KM, Flores RE, Li C, Dittrich S, Sommerfeld M, Guillou H, Henze A, Raila J, Wowro SJ, Schoiswohl G, Lass A, Schupp M |date=July 2024 |title=Adipocyte HSL is required for maintaining circulating vitamin A and RBP4 levels during fasting |journal=EMBO Reports |volume=25 |issue=7 |pages=2878–2895 |doi=10.1038/s44319-024-00158-x |pmc=11239848 |pmid=38769419}}</ref> en óhófleg upptaka karótínóta getur valdið [[Karótensýki]]. Of mikið af A-vítamínum á fyrstu vikum meðgöngu tengist verulegri aukningu á fæðingargalla.<ref>{{Cite web|url=http://www.thenutritionreporter.com/A-vitamins.html|title=Caution Urged With Vitamin A in Pregnancy: But Beta-Carotene is Safe|date=1995|website=The Nutrition Reporter Newsletter|archive-url=https://web.archive.org/web/20040901090549/http://www.thenutritionreporter.com/A-vitamins.html|archive-date=1 September 2004}}</ref> Þessir gallar geta verið alvarlegir, jafnvel lífshættulegir. Jafnvel tvöfaldur ráðlagður dagskammtur getur valdið alvarlegum fæðingargalla.<ref>{{Cite web|url=https://www.fda.gov/bbs/topics/ANSWERS/ANS00689.html|title=Vitamin A and Birth Defects|date=6 October 1995|publisher=United States FDA|archive-url=https://web.archive.org/web/20040204082441/https://www.fda.gov/bbs/topics/ANSWERS/ANS00689.html|archive-date=4 February 2004}}</ref> FDA mælir með því að barnshafandi konur fái A-vítamín sitt úr mat sem inniheldur beta-karótín og að þær tryggi að þær neyti ekki meira en 5.000 IU af fyrirfram mótuðum A-vithamíni (ef einhver) á dag. Þótt A-vítamín sé nauðsynleg fyrir fósturþroska bera flestar konur nægilega mikið af A-vithamíni í lifrarfrumum sínum,<ref>{{Cite journal |vauthors=Steinhoff JS, Wagner C, Dähnhardt HE, Košić K, Meng Y, Taschler U, Pajed L, Yang N, Wulff S, Kiefer MF, Petricek KM, Flores RE, Li C, Dittrich S, Sommerfeld M, Guillou H, Henze A, Raila J, Wowro SJ, Schoiswohl G, Lass A, Schupp M |date=July 2024 |title=Adipocyte HSL is required for maintaining circulating vitamin A and RBP4 levels during fasting |journal=EMBO Reports |volume=25 |issue=7 |pages=2878–2895 |doi=10.1038/s44319-024-00158-x |pmc=11239848 |pmid=38769419}}</ref> þannig að of miklar birgðir ætti að forðast stranglega. Umfjöllun um allar handahófskenndar rannsóknir í vísindalegum bókmenntum af Cochrane Collaboration sem birtist í ''JAMA'' árið 2007 komst að því að viðbót með beta karóteni eða A-vítamíni eykur dánartíðni um 5% og 16% í hvoru lagi.<ref>{{Cite journal |vauthors=Bjelakovic G, Nikolova D, Gluud LL, Simonetti RG, Gluud C |date=February 2007 |title=Mortality in randomized trials of antioxidant supplements for primary and secondary prevention: systematic review and meta-analysis |url=http://dcscience.net/bjelakovic-supplements-07.pdf |url-status=live |journal=JAMA |volume=297 |issue=8 |pages=842–857 |doi=10.1001/jama.297.8.842 |pmid=17327526 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160204172729/http://dcscience.net/bjelakovic-supplements-07.pdf |archive-date=4 February 2016}}</ref> Þessi áhrif hafa verið lögð til hlutverks retinol og retinoic sýru í að auka kólesteról og þríglýseríði í hringrásinni auk þess að stuðla að krabbameinsáhrifum.<ref>{{Cite journal |vauthors=Esposito M, Amory JK, Kang Y |date=September 2024 |title=The pathogenic role of retinoid nuclear receptor signaling in cancer and metabolic syndromes |journal=The Journal of Experimental Medicine |volume=221 |issue=9 |doi=10.1084/jem.20240519 |pmc=11318670 |pmid=39133222 |doi-access=free}}</ref> Rannsóknir sem koma fram í þróunarlöndum í Indlandi, Bangladesh og Indónesíu benda eindregið til þess að í íbúum þar sem A-vítamín skortur er algengur og dánartíðni mæðra er mikill, getur skammtur fyrir barnshafandi mæður með retinol dregið verulega úr dánartíðnum móður.<ref name="Sommer">{{Cite journal |vauthors=Sommer A |date=October 2008 |title=Vitamin a deficiency and clinical disease: an historical overview |journal=The Journal of Nutrition |volume=138 |issue=10 |pages=1835–1839 |doi=10.1093/jn/138.10.1835 |pmid=18806089 |doi-access=free}}<cite class="citation journal cs1" data-ve-ignore="true" id="CITEREFSommer2008">Sommer A (October 2008). [[doi:10.1093/jn/138.10.1835|"Vitamin a deficiency and clinical disease: an historical overview"]]. ''The Journal of Nutrition''. '''138''' (10): <span class="nowrap">1835–</span>1839. [[DOI-númer|doi]]:<span class="id-lock-free" title="Freely accessible">[[doi:10.1093/jn/138.10.1835|10.1093/jn/138.10.1835]]</span>. [[PubMed|PMID]]&nbsp;[https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/18806089 18806089].</cite></ref> Á sama hátt getur skammtur nýfæddra með 50.000 IU (15 mg) af A-vítamíni innan tveggja daga frá fæðingu dregið verulega úr dauða nýfædda barna.<ref>{{Cite journal |vauthors=Tielsch JM, Rahmathullah L, Thulasiraj RD, Katz J, Coles C, Sheeladevi S, John R, Prakash K |date=November 2007 |title=Newborn vitamin A dosing reduces the case fatality but not incidence of common childhood morbidities in South India |journal=The Journal of Nutrition |volume=137 |issue=11 |pages=2470–2474 |doi=10.1093/jn/137.11.2470 |pmid=17951487 |doi-access=free}}</ref><ref>{{Cite journal |vauthors=Klemm RD, Labrique AB, Christian P, Rashid M, Shamim AA, Katz J, Sommer A, West KP |date=July 2008 |title=Newborn vitamin A supplementation reduced infant mortality in rural Bangladesh |journal=Pediatrics |volume=122 |issue=1 |pages=e242–e250 |doi=10.1542/peds.2007-3448 |pmid=18595969 |s2cid=27427577}}</ref>&nbsp; == Líffræðileg hlutverk == Retinol eða aðrar gerðir af A-vítamíni eru nauðsynlegar til að sjá, viðhalda húðinni og þroska manna.<ref name="drugs">{{Cite web|url=https://www.drugs.com/monograph/vitamin-a.html|title=Vitamin A|date=12 December 2024|publisher=Drugs.com, The American Society of Health-System Pharmacists|access-date=10 September 2024}}<cite class="citation web cs1" data-ve-ignore="true">[https://www.drugs.com/monograph/vitamin-a.html "Vitamin A"]. Drugs.com, The American Society of Health-System Pharmacists. 12 December 2024<span class="reference-accessdate">. Retrieved <span class="nowrap">10 September</span> 2024</span>.</cite></ref> Fyrir utan sjónina, sem krefst 11-cis sjónhimnu, er virkt efnasamband retinoic sýra, búið til úr sjónhimnu og síðan búið til úr retinol. Mismunandi líffræðilegt hlutverk retinoic sýrunnar veltur á staðalefnafræði hennar og hvort hún er til staðar í all-trans, 9-cis eða 13-cis formum.<ref>{{Cite journal |vauthors=Esposito M, Amory JK, Kang Y |date=September 2024 |title=The pathogenic role of retinoid nuclear receptor signaling in cancer and metabolic syndromes |journal=The Journal of Experimental Medicine |volume=221 |issue=9 |doi=10.1084/jem.20240519 |pmc=11318670 |pmid=39133222 |doi-access=free}}</ref> === [[Fæðingarfræði]] === Retinoic sýra í gegnum retinoic sýru móttökuna hefur áhrif á ferli frumugreiningar og þar af leiðandi vöxt og þróun fósturs. Á meðan á þroska stendur er styrkur retinoic sýru meðfram framhlið (höfuð-háls) ás. Frumur í fósturvísinum bregðast við retinoic sýru á mismunandi hátt eftir því hversu mikið er til staðar. Til dæmis, hjá hryggdýrum, myndar afturheilinn átta Rómómerar og hver rómóer hefur sérstakt mynstur af genum sem birtast. Ef retinoic sýra er ekki til staðar þróast síðustu fjórir rhomómerar ekki. Í staðinn vaxa rómómerar 1-4 til að ná sama rúmi og allir átta myndu venjulega taka upp. Retinoic sýra hefur áhrif sín með því að kveikja á mismunandi mynstri Homeobox (Hox) genanna sem kóða mismunandi homeodomain transcription þætti sem síðan geta knúið á frumu tegundar gen.<ref name="gd">{{Cite journal |vauthors=Duester G |date=September 2008 |title=Retinoic acid synthesis and signaling during early organogenesis |journal=Cell |volume=134 |issue=6 |pages=921–931 |doi=10.1016/j.cell.2008.09.002 |pmc=2632951 |pmid=18805086}}</ref> Að eyða Homeobox (Hox-1) geninu úr rómómerum 4 gerir taugafrumurnar sem vaxa á því svæði hegða sér eins og taugafrumeindir úr rómómómerunum 2. Retinoic sýra er ekki þörf til að móta sjónhimnuna eins og upphaflega var lagt til, en retinoic sýru sem myndast í sjónhimnunni er leyst út í umhverfis Mesenchyme þar sem það er nauðsynlegt til að koma í veg fyrir of vaxandi perioptic mesenchyma sem getur valdið microphthalmia, galla í [[Hornhimna|hornhimnu]] og augnlokum og snúningi.<ref name="Duester_2008">{{Cite journal |vauthors=Duester G |date=September 2008 |title=Retinoic acid synthesis and signaling during early organogenesis |journal=Cell |volume=134 |issue=6 |pages=921–931 |doi=10.1016/j.cell.2008.09.002 |pmc=2632951 |pmid=18805086}}</ref> === [[Stofnfrumulíffræði]] === Tilbúin retínóínsýra er notuð til að greina stofnfrumur til meira skuldbundinna örlaga, enduróma mikilvægi retínósýru í náttúrulegum fósturþroskaleiðum. Talið er að það komi af stað aðgreiningu í nokkrar mismunandi frumuættir með því að virkja retínósýru móttökuna. Það hefur fjölmargar notkunar í tilraunaverkefni aðgreiningu á stofnfrumum; meðal þeirra er aðgreining á fósturfrumur manna til aftari framgirðingarættir.<ref name="gd">{{Cite journal |vauthors=Duester G |date=September 2008 |title=Retinoic acid synthesis and signaling during early organogenesis |journal=Cell |volume=134 |issue=6 |pages=921–931 |doi=10.1016/j.cell.2008.09.002 |pmc=2632951 |pmid=18805086}}<cite class="citation journal cs1" data-ve-ignore="true" id="CITEREFDuester2008">Duester G (September 2008). [https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC2632951 "Retinoic acid synthesis and signaling during early organogenesis"]. ''Cell''. '''134''' (6): <span class="nowrap">921–</span>931. [[DOI-númer|doi]]:[[doi:10.1016/j.cell.2008.09.002|10.1016/j.cell.2008.09.002]]. [[PMC (identifier)|PMC]]&nbsp;<span class="id-lock-free" title="Freely accessible">[https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC2632951 2632951]</span>. [[PubMed|PMID]]&nbsp;[https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/18805086 18805086].</cite></ref> === Sjón === {{Retinoid receptor modulators}}Retínól er nauðsynlegt efnasamband í hringrás ljósavirkra efnaviðbragða sem kallast "sjónarhringur" sem undirstrikar sjón hryggdýra. Retínól er breytt með prótíninu RPE65 innan Litarefni á sjónhimnunum í 11-''cis''-<nowiki/>[[Sjónhimna|Retina]]. Þessi sameind er síðan flutt inn í ljósviðtakafrumur sjónaukans (stangurinn eða [[Keila (ljósnemi)|keilur]] frumur í spendýrum) þar sem hún bindur sig við opsin prótein og virkar sem ljósvirkur sameinda-rofi. Þegar 11-''cis''-retinal gleypir ljós er það [./Cis-&#x3C;i&#x20;id= trans_isomerism" id="mwARo" rel="mw:WikiLink" title="Cis-trans isomerism">isómerizes] í all-trans-retinal. Breytingin á lögun sameindanna breytir síðan uppbyggingu opsin í cascade sem leiðir til [[Boðspenna|Taugafrumur]], sem gefur merki um uppgötvun ljóssins.<ref>{{Cite book|title=Neuroscience|vauthors=Purves D, Augustine GJ, Fitzpatrick D, Katz LC, LaMantia AS, McNamara JO, Williams SM|date=2001|publisher=Sinauer Associates|edition=2nd|chapter=Phototransduction|chapter-url=https://www.ncbi.nlm.nih.gov/books/NBK10806/}}</ref> Opsin skiptist síðan í prótín (svo metarhodopsin) og cofactor all-''trans''-retinal. Endurnýjun virkra opsin krefst þess að umbreyting all-''trans''-retinal aftur í 11-''cis''-retinal með retinol. Endurreisn 11-''cis''-retinal á sér stað hjá hryggdýrum með því að umbreyta all-''trans''-retinol í 11-''cis''- retinol í röð efnabreytinga sem eiga sér stað aðallega í litarefnisfrumum.<ref name="bs">{{Cite journal |vauthors=Sahu B, Maeda A |date=November 2016 |title=Retinol Dehydrogenases Regulate Vitamin A Metabolism for Visual Function |journal=Nutrients |volume=8 |issue=11 |pages=746 |doi=10.3390/nu8110746 |pmc=5133129 |pmid=27879662 |doi-access=free}}</ref> Án fullnægjandi magn af retinol er endurnýjun rhodopsin ófullkomin og næturblindu kemur fram. Kvöldblindu, ófærni til að sjá vel í dökkum ljósi, tengist skorti á [[A-vítamín]], flokki efnasambanda sem inniheldur retinol og retinal. Á fyrstu stigum skorts á [[A-vítamín]] hafa ljósviðkvæmari og mikið af stöngum, sem hafa rhodopsin, haft skemmda næmi og kónafrumurnar hafa minni áhrif. Kónarnir eru minna mikið en stangir og koma í þremur gerðum, hver inniheldur sína eigin tegund af jódopsín, opsins keildanna. Keilurnar koma í veg fyrir litasjón og sýn í bjartum ljósi (dagssjón). === Glycoprotein myndun === Glycoprotein myndun krefst fullnægjandi A-vítamínsstöðu. Í alvarlegum skorti á A-vítamíni getur skortur á glýkóprótínum leitt til hornhimnuæða eða vökva.<ref>{{Cite book|title=Advances in Corneal Research|vauthors=Starck T|publisher=Springer, Boston, MA|year=1997|isbn=978-1-4613-7460-2|page=558|chapter=Severe Corneal Ulcerations and Vitamin A Deficiency|doi=10.1007/978-1-4615-5389-2_46}}</ref> === Ónæmiskerfi === Vítamín A tekur þátt í að viðhalda fjölda ónæmiskerfa frá bæði meðfæddu og öðluðustu ónæmiskerfinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.sciencedaily.com/releases/2015/07/150709132634.htm|title=Vitamin A directs immune cells to intestines|website=ScienceDaily|language=en|access-date=17 March 2020}}</ref> Meðal þeirra eru eitilfrumur ([[B-eitilfruma|B-frumur]], T-frumur og náttúrulegar morðfrumur), auk margra myelocytes (neutrophils, macrophages og myeloid dendritic frumur). Vítamín A heldur ónæmiskerfum í þörmum með virkni sinni sem retinoic sýru.<ref>{{Cite journal |vauthors=Mucida D, Park Y, Kim G, Turovskaya O, Scott I, Kronenberg M, Cheroutre H |date=July 2007 |title=Reciprocal TH17 and regulatory T cell differentiation mediated by retinoic acid |journal=Science |volume=317 |issue=5835 |pages=256–260 |doi=10.1126/science.1145697 |pmid=17569825}}</ref> === Húð === Skortur á A-vítamíni hefur verið tengdur við aukna næmi fyrir húð sýkingu og bólgu.<ref name="Roche2021">{{Cite journal |vauthors=Roche FC, Harris-Tryon TA |date=January 2021 |title=Illuminating the Role of Vitamin A in Skin Innate Immunity and the Skin Microbiome: A Narrative Review |journal=Nutrients |volume=13 |issue=2 |page=302 |doi=10.3390/nu13020302 |pmc=7909803 |pmid=33494277 |doi-access=free}}</ref> Vítamín A virðist breyta meðfæddu ónæmisviðbrögðum og viðhalda homeostasis húðvefja og slímsli með efnaskiptum þess, retinoic acid (RA). Sem hluti af meðfæddum ónæmiskerfi bregðast toll-líkar viðtakendur í húðfrumum við sjúkdómum og frumuskemmdum með því að valda bólgu ónæmiskerfinu sem felur í sér aukna RA framleiðslu.<ref name="Roche2021" /> Húðin hittir bakteríur, sveppir og veirur. Keratinocytes í húðinni framleiða og gefa út antimicrobial peptides (AMPs). Framleiðsla á AMPs resistin og cathelicidin, er stuðlað að af RA.<ref name="Roche2021" /> Önnur leið sem A-vítamín hjálpar til við að viðhalda heilbrigðri húð og hársveiflu örverur, sérstaklega á andlitinu, er með því að draga úr útgeislun Sætu, sem er næringarefni fyrir bakteríur.<ref name="Roche2021" /> Retinol hefur verið viðfangsefni klínískra rannsókna sem tengjast getu þess til að draga úr útliti fínra lína á andlitinu og hálsi.<ref name="Kong 2015">{{Cite journal |vauthors=Kong R, Cui Y, Fisher GJ, Wang X, Chen Y, Schneider LM, Majmudar G |date=March 2016 |title=A comparative study of the effects of retinol and retinoic acid on histological, molecular, and clinical properties of human skin |journal=Journal of Cosmetic Dermatology |volume=15 |issue=1 |pages=49–57 |doi=10.1111/jocd.12193 |pmid=26578346 |s2cid=13391046 |doi-access=free}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://lpi.oregonstate.edu/mic/health-disease/skin-health/vitamin-A|title=Vitamin A and Skin Health|date=7 November 2016|website=Linus Pauling Institute|language=en|access-date=10 August 2023}}</ref> === Rauðar blóðfrumur === Vítamín A getur verið þörf fyrir eðlilega myndun rauðkorna í blóði; <ref>{{Cite journal |vauthors=Oren T, Sher JA, Evans T |date=November 2003 |title=Hematopoiesis and retinoids: development and disease |journal=Leukemia & Lymphoma |volume=44 |issue=11 |pages=1881–1891 |doi=10.1080/1042819031000116661 |pmid=14738139 |s2cid=11348076}}</ref> skortur veldur óeðlilegum efnaskiptum járns. <ref>{{Cite journal |vauthors=Evans T |date=September 2005 |title=Regulation of hematopoiesis by retinoid signaling |journal=Experimental Hematology |volume=33 |issue=9 |pages=1055–1061 |doi=10.1016/j.exphem.2005.06.007 |pmid=16140154 |doi-access=free}}</ref><ref>{{Cite journal |vauthors=García-Casal MN, Layrisse M, Solano L, Barón MA, Arguello F, Llovera D, Ramírez J, Leets I, Tropper E |date=March 1998 |title=Vitamin A and beta-carotene can improve nonheme iron absorption from rice, wheat and corn by humans |journal=The Journal of Nutrition |volume=128 |issue=3 |pages=646–650 |doi=10.1093/jn/128.3.646 |pmid=9482776 |doi-access=free}}</ref> A-vítamín er þörf til að framleiða rauðar blóðfrumurnar úr stofnfrumum með því að greina sjónhimnu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ebi.ac.uk/interpro/potm/2005_6/Page2.htm|title=Carotenoid Oxygenase|website=InterPro|access-date=7 November 2018}}</ref> == Mælieiningar == Þegar vísað er til mataræðis eða næringarvísinda er retinol venjulega mæld í alþjóðlegum einingum (IU). IU vísar til líffræðilegrar virkni og er því einstök fyrir hvert einstakt efnasamband, en 1 IU af retinol jafngildir um það bil 0,3 micrograms (300 nanograms). == Næring == {| class="wikitable" style="width:300px; float:right; margin:0 0 0 0.5em; background:#fff; border-collapse:collapse;" ! colspan="2" style="background:#fda;" |Vítamín eiginleikar |- | style="background:#fed;" |Leysni |Fitu |- | style="background:#fed;" |RDA (fullorðnir karlmaður) |900 μg/dagur |- | style="background:#fed;" |GDR (fullorðnar konur) |700 μg/dagur |- | style="background:#fed;" |RDA efri mörk (fullorðnir karlmenn) |3000 μg/dagur |- | style="background:#fed;" |RDA efri mörk (fullorðnar konur) |3000 μg/dagur |- ! colspan="2" style="background:#fed;" |Einkenni skorts |- | colspan="2" | * [[Kvöldblinda|Kvöldblindu]] * [[Keratomalacia]] * Húðin er föl, þurr |- ! colspan="2" style="background:#fed;" |Einkenni ofskammts |- | colspan="2" | * Eitrun í lifur * Þurr húð * Hármissir * Vansköpunaráhrif * Beinþynning (grunsamleg, langtíma) |- ! colspan="2" style="background:#fda;" |Algengar heimildir |- | colspan="2" | * [[Lifur]] og önnur líffæri * styrktar [[Mjólkurafurð|Mjólkurvörur]] |} Þetta vítamín gegnir mikilvægu hlutverki í sjón, einkum nætursjón, eðlilegri þroska beina og tönn, fjölgun og heilsu húðar og slímhúðanna (sjúkdómurinn sem gefur frá sér líkamsvæði eins og öndunarvegi). Þó að A-vítamín sé oft talið andoxunarefni sem kemur í veg fyrir krabbamein, hefur það ekki andoxunameinsvirkni<ref>{{Cite journal |vauthors=Blaner WS, Shmarakov IO, Traber MG |date=October 2021 |title=Vitamin A and Vitamin E: Will the Real Antioxidant Please Stand Up? |journal=Annual Review of Nutrition |volume=41 |pages=105–131 |doi=10.1146/annurev-nutr-082018-124228 |pmid=34115520}}</ref> og er sýnt fram á að stuðla að þróun margra krabbameina.<ref>{{Cite journal |vauthors=Alpha-Tocopherol BC |date=April 1994 |title=The effect of vitamin E and beta carotene on the incidence of lung cancer and other cancers in male smokers |journal=The New England Journal of Medicine |volume=330 |issue=15 |pages=1029–1035 |doi=10.1056/NEJM199404143301501 |pmid=8127329}}</ref><ref>{{Cite journal |vauthors=Goodman GE, Thornquist MD, Balmes J, Cullen MR, Meyskens FL, Omenn GS, Valanis B, Williams JH |date=December 2004 |title=The Beta-Carotene and Retinol Efficacy Trial: incidence of lung cancer and cardiovascular disease mortality during 6-year follow-up after stopping beta-carotene and retinol supplements |journal=Journal of the National Cancer Institute |volume=96 |issue=23 |pages=1743–1750 |doi=10.1093/jnci/djh320 |pmid=15572756}}</ref> Það eru tvær uppsprettur af A-vítamínum í mataræði. Retinyl ester eða retinol form, sem eru strax í boði fyrir líkamann eða carotene precursors, einnig þekkt sem provitamins, sem verður að umbreyta í virk form af líkamanum. Þetta er unnið úr ávöxtum og grænmeti sem innihalda gul, appelsínugul og dökkgrænt litarefni, þekkt sem karótínóídar, þar sem best er β-karótín.<ref>{{Cite journal |vauthors=Burri BJ, Clifford AJ |date=October 2004 |title=Carotenoid and retinoid metabolism: insights from isotope studies |journal=Archives of Biochemistry and Biophysics |series=Highlight issue on Carotenoids |volume=430 |issue=1 |pages=110–119 |doi=10.1016/j.abb.2004.04.028 |pmid=15325918}}</ref> Af þessari ástæðu er magn af A-vítamíni mæld í Retinol Equivalents (RE). Einn RE jafngildir 0,001 mg af retinol, eða 0,006 mg af β-karóteni, eða 3,3 alþjóðlegum einingum af A-vítamíni.&nbsp;&nbsp; Vítamín A er fitusleysanlegur og geymdur í lifur og fituvefi.<ref>{{Cite journal |vauthors=Steinhoff JS, Wagner C, Dähnhardt HE, Košić K, Meng Y, Taschler U, Pajed L, Yang N, Wulff S, Kiefer MF, Petricek KM, Flores RE, Li C, Dittrich S, Sommerfeld M, Guillou H, Henze A, Raila J, Wowro SJ, Schoiswohl G, Lass A, Schupp M |date=July 2024 |title=Adipocyte HSL is required for maintaining circulating vitamin A and RBP4 levels during fasting |journal=EMBO Reports |volume=25 |issue=7 |pages=2878–2895 |doi=10.1038/s44319-024-00158-x |pmc=11239848 |pmid=38769419}}</ref> Þegar ákveðinn hluti líkamans þarf á því að halda, gefur lifurinn út A-vítamín, sem er flutt með blóði og flutt til markhópsins og vefja.<ref>{{Cite journal |vauthors=Amengual J, Zhang N, Kemerer M, Maeda T, Palczewski K, Von Lintig J |date=October 2014 |title=STRA6 is critical for cellular vitamin A uptake and homeostasis |journal=Human Molecular Genetics |volume=23 |issue=20 |pages=5402–5417 |doi=10.1093/hmg/ddu258 |pmc=4168826 |pmid=24852372}}</ref> === Fæðuinntaka === The Dietary Reference Intake (DRI) Ráðlagður dagskammtur (RDA) fyrir A-vítamín fyrir 25 ára gamlan karlmann er 900 micrograms / dag, eða 3000 IU. Ráðlagt daglegt gildi í Heilbrigðisþjónustu eru örlítið lægri í 700 míkrogramum fyrir karla og 600 míkrograms fyrir konur.<ref>{{Cite web|url=https://www.nhs.uk/conditions/vitamins-and-minerals/vitamin-a/|title=Vitamins and minerals - Vitamin A|date=23 October 2017|website=nhs.uk|language=en|access-date=18 February 2023}}</ref> Í upptökuferlinu í þörmum er retinol bætt inn í kylomicrons sem esterform, og það eru þessar agnir sem miðla flutningi til [[Lifur|Lifrar]]. Lifrarfrumur geyma A-vítamín sem ester, og þegar retínól er þörf í öðrum vefjum er það afesterað og því sleppt í blóð sem áfengi. Retínól festist síðan við blóðvökva, retinol bindandi prótín, til flutnings til markhópsvefja.<ref>{{Cite journal |vauthors=Amengual J, Zhang N, Kemerer M, Maeda T, Palczewski K, Von Lintig J |date=October 2014 |title=STRA6 is critical for cellular vitamin A uptake and homeostasis |journal=Human Molecular Genetics |volume=23 |issue=20 |pages=5402–5417 |doi=10.1093/hmg/ddu258 |pmc=4168826 |pmid=24852372}}</ref> Binda prótín inni í frumum, frumusýru bindandi prótín, þjónar til að geyma og flytja retinoic sýru innan frumna. === Skortur === {{Portal bar|Medicine}} [[Mynd:Vitamin_A_deficiency.PNG|hægri|thumb|360x360dp|Árangur skorts á A-vítamíni árið 1995]] === Uppsprettur === * [[Þorskalýsi|Hroskafrarolía]] * [[Smjör]] * Lifur (kýr, svínakjöt, kjúklingur, kalkúnur, fiskur) * [[Egg (matvæli)|Egg]] * [[Ostur]], [[mjólk]]<ref>{{Cite book|title=Vitamins and Your Health. Nutrition Now|vauthors=Brown JE|date=2002|edition=3rd|pages=1–20}}</ref> == Efnafræði == Margir mismunandi rúmfræðilegir isómerar retinol, retinal og retinoic sýru eru mögulegir vegna annaðhvort ''trans'' eða ''cis'' uppbyggingar fjögurra af fimm tvíböndum sem finnast í pólýen keðjunni. ''cis'' isómerar eru minna stöðugir og geta auðveldlega breytt í all-''trans'' stillingu (eins og sést í uppbyggingu all-''trans''-retinol sem sýnd er efst á þessari síðu). Engu að síður finnast sumir ''cis'' isómerar náttúrulega og framkvæma nauðsynlegar aðgerðir. Til dæmis er 11-''cis''-retinal isomer litarefni rhodopsin, ljósviðtaka sameind [[hryggdýr]]. Rhodopsin samanstendur af 11-cis-retinal covalently tengdur með Schiff grunn við opsin próteinið (annaðhvort rod opsin eða blá, rauður eða grænn keil opsins). Sjónarferlið byggist á ljós-afleiðandi ísómeringu af chromophore frá 11-''cis'' til all-''trans'' sem leiðir til breytingar á samsetningu og virkni ljósviðtaka sameind.<ref name="bs">{{Cite journal |vauthors=Sahu B, Maeda A |date=November 2016 |title=Retinol Dehydrogenases Regulate Vitamin A Metabolism for Visual Function |journal=Nutrients |volume=8 |issue=11 |pages=746 |doi=10.3390/nu8110746 |pmc=5133129 |pmid=27879662 |doi-access=free}}<cite class="citation journal cs1" data-ve-ignore="true" id="CITEREFSahuMaeda2016">Sahu B, Maeda A (November 2016). [https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5133129 "Retinol Dehydrogenases Regulate Vitamin A Metabolism for Visual Function"]. ''Nutrients''. '''8''' (11): 746. [[DOI-númer|doi]]:<span class="id-lock-free" title="Freely accessible">[[doi:10.3390/nu8110746|10.3390/nu8110746]]</span>. [[PMC (identifier)|PMC]]&nbsp;<span class="id-lock-free" title="Freely accessible">[https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5133129 5133129]</span>. [[PubMed|PMID]]&nbsp;[https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/27879662 27879662].</cite></ref> Margir af sjónrænum virkum A-vítamíns er miðað við retinoic sýru, sem stjórnar gen tjáningu með því að virkja kjarnorku retinoic acid viðtaka.<ref name="Duester_2008">{{Cite journal |vauthors=Duester G |date=September 2008 |title=Retinoic acid synthesis and signaling during early organogenesis |journal=Cell |volume=134 |issue=6 |pages=921–931 |doi=10.1016/j.cell.2008.09.002 |pmc=2632951 |pmid=18805086}}<cite class="citation journal cs1" data-ve-ignore="true">Duester G (September 2008). [https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC2632951 "Retinoic acid synthesis and signaling during early organogenesis"]. ''Cell''. '''134''' (6): <span class="nowrap">921–</span>931. [[DOI-númer|doi]]:[[doi:10.1016/j.cell.2008.09.002|10.1016/j.cell.2008.09.002]]. [[PMC (identifier)|PMC]]&nbsp;<span class="id-lock-free" title="Freely accessible">[https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC2632951 2632951]</span>. [[PubMed|PMID]]&nbsp;[https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/18805086 18805086].</cite></ref> Ósjónleg virkni A-vítamíns er nauðsynleg í ónæmisvirkni, frjóvgun og fósturþroska hryggdýra eins og sýnt er af skemmdum vexti, sýkingu og fæðingargalla sem sést hjá fólki sem fær ófullnægjandi A-vithamini í mataræði sínu. == Myndun == === Líffræðileg myndun === [[Mynd:Chem_157_vitamin_a_synthesis_project.png|class=skin-invert-image|thumb|A-vítamín Líffræðileg myndun]] Retinol er búið til úr brotthvarfi β-karótens. Í fyrsta lagi sker β-karótín 15,15'-monooxygenase β-karótíín í miðju tvíböndunum og skapar epoxíð. Þetta epoxíð er þá ráðist á með vatni sem myndar tvo hydroxyl hópa í miðju uppbyggingarinnar. Brot á sér stað þegar þessi áfengi eru oxun í aldehydes með NADH. Þetta efnasamband er kallað retinal. Retinal er síðan dregið niður í retinol með ensíminu retinol dehydrogenase. Retínól dehydrogenase er ensím sem er háð NADH.<ref>{{Cite book|title=Medicinal Natural Products|vauthors=Dewick PM|date=2009|publisher=Wiley|isbn=978-0470741672}}</ref> === [[Iðnaðarmyndun]] === [[Mynd:Ionone_beta.svg|vinstri|class=skin-invert-image|thumb|β-jóon hringur]] Retínól er framleitt í iðnaði með heildarframleiðslu með því að nota annaðhvort aðferð sem þróuð var af BASF<ref name="β-Carotin-1">{{Cite patent|country=DE|number=954247|title=Verfahren zur Herstellung von best-Carotin bzw. 15,15'-Dehydro-beta-carotin|gdate=13 December 1956|invent1=Wittig G, Pommer H}}</ref><ref name="β-Carotin-2">{{Cite patent|country=US|number=2917524|title=Compounds of the vitamin A series|gdate=1959|invent1=Wittig G, Pommer H|assign1=Badische Anilin- & Soda-Fabrik Akt.-Ges.}}</ref> eða [[Grignard]] viðbrögð sem [[Hoffman-La Roche]] notaði.<ref>{{Cite patent|country=US|number=2609396|title=Compounds with the carbon skeleton of beta-carotene and process for the manufacture thereof|pubdate=2 September 1952|invent1=Herloff IH, Horst P}}</ref> Tveir helstu birgjarnir, DSM og BASF, eru taldir nota heildarframleiðslu.<ref name="Parker2016">{{Cite journal |vauthors=Parker GL, Smith LK, Baxendale IR |date=February 2016 |title=Development of the industrial synthesis of vitamin A |journal=Tetrahedron |volume=72 |issue=13 |pages=1645–52 |doi=10.1016/j.tet.2016.02.029 |pmid=}}</ref> Alþjóðlegur markaður fyrir tilbúið retinol er aðallega fyrir dýrafæði, þar sem um 13% er eftir fyrir samsetningu matvæla, lyfseðils lyfja og mataræðisbótarefna.<ref name="Parker2016" /> Fyrsta iðnvædda myndun retinóls var gerð af fyrirtækinu Hoffmann-La Roche árið 1947. Á næstu áratugum þróuðu átta önnur fyrirtæki eigin ferli. β-Jón, sem er gerð úr asetoni, er nauðsynlegur upphafspunktur fyrir alla iðnaðarframleiðslu. Hvert ferli felur í sér að lengja ómettuð kolefniskeðjuna.<ref name="Parker2016">{{Cite journal |vauthors=Parker GL, Smith LK, Baxendale IR |date=February 2016 |title=Development of the industrial synthesis of vitamin A |journal=Tetrahedron |volume=72 |issue=13 |pages=1645–52 |doi=10.1016/j.tet.2016.02.029 |pmid=}}<cite class="citation journal cs1" data-ve-ignore="true" id="CITEREFParkerSmithBaxendale2016">Parker GL, Smith LK, Baxendale IR (February 2016). "Development of the industrial synthesis of vitamin A". ''Tetrahedron''. '''72''' (13): <span class="nowrap">1645–</span>52. [[DOI-númer|doi]]:[[doi:10.1016/j.tet.2016.02.029|10.1016/j.tet.2016.02.029]].</cite></ref> Hreint retínól er mjög viðkvæmt fyrir oxun og er undirbúið og flutt við lágt hitastig og súrefnisnautt andrúmsloft. Þegar búið er til sem fæðubótarefni eða fæðubóður er retinol stöðug sem [[Estri|Ester]] afleiður retinyl acetate eða retinyl palmitate. Fyrir 1999 stjórnuðu þrjú fyrirtæki, Roche, BASF og Rhone-Poulenc 96% af sölu á heimsvísu. Árið 2001 lagði framkvæmdastjórn Evrópusambandsins 855,22 evrur fyrir þátttöku sína í átta aðskildum markaðshlutdeildum og verðlagningu sem voru frá 1989. Roche seldi DSM vítamíndeild sína árið 2003. DSM og BASF hafa meirihluta í iðnaðarframleiðslu.<ref name="Parker2016" /> == Saga == [[Mynd:Frederick_Gowland_Hopkins_nobel.jpg|vinstri|thumb|Frederick Gowland Hopkins, 1929 Nóbelsverðlaun fyrir lífeðlisfræði eða læknisfræði]] [[Mynd:George_Wald_nobel.jpg|hægri|thumb|George Wald, 1967 Nóbelsverðlaun fyrir lífeðlisfræði eða læknisfræði]] Árið 1912 sýndi Frederick Gowland Hopkins fram á að óþekkt aukaatriði sem fundust í mjólk, annað en [[Sykra|kolvetni]], [[Prótín|próteinum]] og [[Fita|fitu]], væru nauðsynleg til vaxtar hjá rottum. Hopkins hlaut [[Nóbelsverðlaunin]] fyrir þessa uppgötvun árið 1929.<ref name="Semba">{{Cite journal |vauthors=Semba RD |year=2012 |title=On the 'discovery' of vitamin A |journal=Annals of Nutrition & Metabolism |volume=61 |issue=3 |pages=192–198 |doi=10.1159/000343124 |pmid=23183288 |s2cid=27542506}}</ref> Ári síðar uppgötvuðu Elmer McCollum, [[Lífefnafræðingur]] við Háskólann í Wisconsin-Madison, og samstarfsmaðurinn Marguerite Davis fitu-leysanlegt [[næringarefni]] í [[Smjör|smjöri]] og [[Þorskalýsi|þorsklýsi]]. Starf þeirra staðfesti að Thomas Burr Osborne og Lafayette Mendel, einnig í [[Yale-háskóli|Yale]], árið 1913, sem lagði til fitu-leysanlegt [[næringarefni]] í [[Smjörfita|smjörfitu]].<ref name="Semba2">{{Cite journal |vauthors=Semba RD |date=April 1999 |title=Vitamin A as "anti-infective" therapy, 1920-1940 |journal=The Journal of Nutrition |volume=129 |issue=4 |pages=783–791 |doi=10.1093/jn/129.4.783 |pmid=10203551 |doi-access=free}}</ref> "Aukaþættir" voru kallaðir "fituleysanlegir" árið 1918 og síðar "A-vítamín" árið 1920. Árið 1931 lýsti svissneski [[Efnafræðingur|efnafræðingurinn]] Paul Karrer efnafræðilegri uppbyggingu A-vítamíns.<ref name="Semba" /> Retinoic sýra og retinol voru fyrst gerðar árið 1946 og 1947 af tveimur hollenskum efnafræðingum, David Adriaan van Dorp og [[Jozef Ferdinand Arens]].<ref>{{Cite journal |vauthors=Arens JF, Van Dorp DA |date=February 1946 |title=Synthesis of some compounds possessing vitamin A activity |url= |journal=Nature |volume=157 |issue=3981 |pages=190–191 |bibcode=1946Natur.157..190A |doi=10.1038/157190a0 |pmid=21015124 |s2cid=27157783}}</ref><ref>{{Cite journal |vauthors=Van Dorp DA, Arens JF |date=August 1947 |title=Synthesis of vitamin A aldehyde |url= |journal=Nature |volume=159 |issue=4058 |pages=189 |bibcode=1947Natur.160..189V |doi=10.1038/160189a0 |pmid=20256189 |s2cid=4137483 |doi-access=free}}</ref> Árið 1967 hlaut George Wald Nóbelsverðlaunin í [[lífeðlisfræði]] og læknisfræði "..."fyrir uppgötvanir þeirra varðandi helstu lífeðlifræðilega og efnafræðilega sjónferli í auganu."<ref name="nobel-1967">{{Cite web|url=http://www.nobelprize.org/nobel_prizes/medicine/laureates/1967/index.html|title=The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1967|publisher=Nobel Foundation|archive-url=https://web.archive.org/web/20131204095703/http://www.nobelprize.org/nobel_prizes/medicine/laureates/1967/index.html|archive-date=4 December 2013|access-date=28 July 2007}}</ref> Ljósviðtakafrumur í auganu innihalda litarefni sem samanstendur af próteini opsin og 11-cis sjónhimnu. Þegar ljósið fellur, fer 11-cis retinal í gegnum ljósmyndun í all-trans retinal og með merki umbreytingu sendir cascade taugamerki til heilans. All-trans retinal er dregið niður í all-trans retinol og ferðast aftur til retinal litarefni til að endurvinna í 11-cis retinal og sameinað við opsin.<ref>{{Cite journal |vauthors=Ebrey T, Koutalos Y |date=January 2001 |title=Vertebrate photoreceptors |journal=Progress in Retinal and Eye Research |volume=20 |issue=1 |pages=49–94 |doi=10.1016/S1350-9462(00)00014-8 |pmid=11070368 |s2cid=2789591}}</ref> Þrátt fyrir að A-vítamín hafi ekki verið staðfest sem nauðsynlegt næringarefni og efnafræðileg uppbygging sem lýst var fyrr en á 20. öldinni, birtust skriflegar athuganir á aðstæðum sem skortur á þessum næringarefnum mun fyrr í sögunni. Sommer flokkaði sögulegar frásagnir sem tengjast A-vítamíni og/eða birtingarmyndum skorts á eftirfarandi hátt: "gamlar" frásagnir; 18th- til 19th-century clinical lýsingar (og meint etiologic tengsl þeirra); snemma á 20. öld tilraunir á dýrum á rannsóknarstofu, og klínískar og faraldsfræðilegar athuganir sem greindu tilvist þessa einstaka næringarefna og birtingar á skorti þess.<ref name="Sommer">{{Cite journal |vauthors=Sommer A |date=October 2008 |title=Vitamin a deficiency and clinical disease: an historical overview |journal=The Journal of Nutrition |volume=138 |issue=10 |pages=1835–1839 |doi=10.1093/jn/138.10.1835 |pmid=18806089 |doi-access=free}}</ref> == Tilvísanir == {{Carotenoids}} == Ytri tenglar == * {{pauling|id=vitamins/vitaminA|title=Vitamin A|author=Jane Higdon}} * [http://ods.od.nih.gov/factsheets/cc/vita.html NIH skrifstofa mataræðisbótarefna - A-vítamín] * [http://www.merck.com/mrkshared/mmanual/section1/chapter3/3b.jsp Vítamínskortur] á ''Merck Handbók um greiningu og meðferð'' {{Retinoid receptor modulators}}{{Portal bar|Medicine}}{{Vitamin}}{{Carotenoids}} [[Flokkur:Vítamín]] k1uvvqqo6v32jcl9uklogjprkrozutf 1920974 1920959 2025-06-20T22:46:15Z Snævar 16586 1920974 wikitext text/x-wiki {{Infobox drug|image=All-trans-Retinol.svg|image_class=skin-invert-image|width=|alt=|image2=Retinol 3D balls.png|width2=|alt2=|caption=Retinol <!-- Clinical data -->|pronounce=|tradename=|Drugs.com={{Drugs.com|monograph|vitamin-a}}|MedlinePlus=|DailyMedID=Retinol|pregnancy_AU=<!-- A/B1/B2/B3/C/D/X -->|pregnancy_AU_comment=|pregnancy_category=|routes_of_administration=[[By mouth]], [[intramuscular]]<ref name=drugs/>|class=[[vitamin]]|ATC_prefix=A11|ATC_suffix=CA01|ATC_supplemental={{ATC|D10|AD02}}, {{ATC|R01|AX02}}, {{ATC|S01|XA02}}|legal_AU=<!-- S2, S3, S4, S5, S6, S7, S8, S9 or Unscheduled-->|legal_AU_comment=|legal_CA=<!-- OTC, Rx-only, Schedule I, II, III, IV, V, VI, VII, VIII -->|legal_CA_comment=|legal_DE=<!-- Anlage I, II, III or Unscheduled-->|legal_DE_comment=|legal_NZ=<!-- Class A, B, C -->|legal_NZ_comment=|legal_UK=<!-- GSL, P, POM, CD, CD Lic, CD POM, CD No Reg POM, CD (Benz) POM, CD (Anab) POM or CD Inv POM / Class A, B, C -->|legal_UK_comment=|legal_US=OTC|legal_US_comment=|legal_UN=<!-- N I, II, III, IV / P I, II, III, IV-->|legal_UN_comment=|legal_status=<!--For countries not listed above--> <!-- Pharmacokinetic data -->|bioavailability=|protein_bound=|metabolism=|metabolites=|onset=|elimination_half-life=|duration_of_action=|excretion=<!-- Identifiers -->|index2_label=mixture|CAS_number=68-26-8|CAS_number2=11103-57-4|CAS_supplemental=|PubChem=445354|IUPHAR_ligand=4053|DrugBank=DB00162|ChemSpiderID=393012|UNII=G2SH0XKK91|UNII2=81G40H8B0T|KEGG=D00069|ChEBI=17336|ChEMBL=986|NIAID_ChemDB=|PDB_ligand=RTL|synonyms=<!-- Chemical and physical data -->|IUPAC_name=(2''E'',4''E'',6''E'',8''E'')-3,7-dimethyl-9-(2,6,6-trimethylcyclohex-1-en-1-yl)nona-2,4,6,8-tetraen-1-ol|C=20|H=30|O=1|SMILES=OC/C=C(C)/C=C/C=C(C)/C=C/C1=C(C)/CCCC1(C)C|StdInChI=1S/C20H30O/c1-16(8-6-9-17(2)13-15-21)11-12-19-18(3)10-7-14-20(19,4)5/h6,8-9,11-13,21H,7,10,14-15H2,1-5H3/b9-6+,12-11+,16-8+,17-13+|StdInChIKey=FPIPGXGPPPQFEQ-OVSJKPMPSA-N|density=|density_notes=|melting_point=62–64|melting_high=|melting_notes=|boiling_point=137–138|boiling_notes=({{val|e=-6|u=mm Hg}})|solubility=0.000017<ref>{{cite journal | vauthors = Bonrath W, Gao B, Houston P, McClymont T, Müller MA, Schäfer C, Schweiggert C, Schütz J, Medlock JA | title=75 Years of Vitamin A Production: A Historical and Scientific Overview of the Development of New Methodologies in Chemistry, Formulation, and Biotechnology | journal=Organic Process Research & Development | volume=27 | issue=9 | date=September 2023 | issn=1083-6160 | doi=10.1021/acs.oprd.3c00161 | pages=1557–84| doi-access=free }}</ref>|specific_rotation=}} {{hreingera|lítið breytt frá vélarþýðingu}} Retínól, einnig kallað A-vítamín, er fituleysanlegt vítamín í A-vítamín fjölskyldunni sem finnst í matvælum og er notað sem fæðubótarefni. Retínól eða aðrar gerðir af A-vítamíni eru nauðsynlegar fyrir sjón, frumuvöxt, viðhald húðar og [[Slímhúð|slímhúðar]], ónæmisstarfsemi og æxlunarþroska. Fæða sem Retínól finnst í eru meðal annars fiskur, [[mjólkurvörur]] og kjöt. Sem fæðubótarefni er það notað til að meðhöndla og koma í veg fyrir A-vítamínskort, sérstaklega þann sem leiðir til [[Augnþurrkur|augnþurrks]]. Það er tekið inn um munn eða með sprautu í vöðva. Sem innihaldsefni í húðvörum er það notað til að draga úr hrukkum og öðrum áhrifum öldrunar húðarinnar. Retínól þolist vel í venjulegum skömmtum.<ref name="drugs">{{Cite web|url=https://www.drugs.com/monograph/vitamin-a.html|title=Vitamin A|date=12 December 2024|publisher=Drugs.com, The American Society of Health-System Pharmacists|access-date=10 September 2024}}</ref> Stór skammtur getur valdið stækkun lifrar, [[Húðþurrkur|húðþurrk]] og ofvirkni A-vítamínsjúkdóma.<ref name="drugs" /><ref name="BNF69">{{Cite book|title=British national formulary : BNF 69|date=2015|publisher=British Medical Association|isbn=9780857111562|edition=69|page=701}}</ref> Stór skammtur á [[Meðganga|meðgöngu]] getur skaðað [[Fóstur|fóstrið]].<ref name="drugs" /> Líkaminn breytir retinol í retinal og [[Retínósýra|retínósýru]], sem hann notar til að virka.<ref name="ods">{{Cite web|url=https://ods.od.nih.gov/factsheets/VitaminA-HealthProfessional/|title=Vitamin A: Fact Sheet for Health Professionals|date=15 December 2023|publisher=Office of Dietary Supplements, National Institutes of Health|access-date=10 September 2024}}</ref> Retínól var uppgötvað árið 1909, einangrað árið 1931 og fyrst framleitt árið 1947.<ref>{{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=VJWoCwAAQBAJ&pg=PA121|title=The Role of Food, Agriculture, Forestry and Fisheries in Human Nutrition|vauthors=Squires VR|date=2011|publisher=EOLSS Publications|isbn=9781848261952|volume=IV|page=121|language=en|archive-url=https://web.archive.org/web/20171105201706/https://books.google.com/books?id=VJWoCwAAQBAJ&pg=PA121|archive-date=5 November 2017}}</ref><ref>{{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=w1O9DQAAQBAJ&pg=PA2034|title=Ullmann's Food and Feed, 3 Volume Set|date=2016|publisher=John Wiley & Sons|isbn=9783527695522|page=Chapter 2|language=en|archive-url=https://web.archive.org/web/20171105201730/https://books.google.com/books?id=w1O9DQAAQBAJ&pg=PA2034|archive-date=5 November 2017}}</ref> Það er á lista Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um nauðsynleg [[lyf]].<ref name="WHO23rd">{{Cite book|title=The selection and use of essential medicines 2023: web annex A: World Health Organization model list of essential medicines: 23rd list (2023)|vauthors=((World Health Organization))|publisher=World Health Organization|year=2023|location=Geneva|hdl=10665/371090|id=WHO/MHP/HPS/EML/2023.02|author-link=World Health Organization|hdl-access=free}}</ref> Retinol er fáanlegt með og án [[Lyfseðill|lyfseðils]].<ref name="drugs">{{Cite web|url=https://www.drugs.com/monograph/vitamin-a.html|title=Vitamin A|date=12 December 2024|publisher=Drugs.com, The American Society of Health-System Pharmacists|access-date=10 September 2024}}</ref> Árið 2021 var A-vítamín 298nda algengasta lyfið í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], með meira en 500.000 [[Lyfseðill|lyfseðlum]].<ref>{{Cite web|url=https://clincalc.com/DrugStats/Top300Drugs.aspx|title=The Top 300 of 2021|website=ClinCalc|archive-url=https://web.archive.org/web/20240115223848/https://clincalc.com/DrugStats/Top300Drugs.aspx|archive-date=15 January 2024|access-date=14 January 2024}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://clincalc.com/DrugStats/Drugs/VitaminA|title=Vitamin A - Drug Usage Statistics|website=ClinCalc|access-date=14 January 2024}}</ref> == Læknisfræðileg notkun == Retinol er notað til að meðhöndla [[Skortur|skort]] á [[A-vítamín|A-vítamíni]]. Þrjár aðferðir geta verið notaðar þegar fólk er með lágt [[A-vítamín]]:<ref>{{Cite journal |vauthors=Schultink W |date=September 2002 |title=Use of under-five mortality rate as an indicator for vitamin A deficiency in a population |journal=The Journal of Nutrition |volume=132 |issue=9 Suppl |pages=2881S–2883S |doi=10.1093/jn/132.9.2881S |pmid=12221264 |doi-access=free}}</ref> # Með breytingum á mataræði sem fela í sér aðlögun á maðseðlum einstaklinga sem þjást af skorti úr tiltækum matvælum til að hámarka A-vítamín innihald. # Að auðga algengar og hagkvæmar matvörur með A-vítamíni, ferli sem kallast vítamínbæting. Það felur í sér að bæta tilbúnu A-vítamíni við matvæli eins og [[smjörlíki]], [[brauð]], [[hveiti]], [[korn]] og [[Ungbarnaformúla|ungbarnaformúlu]] við vinnslu. # Með því að gefa miklum skammti af [[A-vítamín|A-vítamíni]] til fólks sem skortir, er aðferð sem er þekkt sem viðbót. Á svæðum þar sem skortur er algengur er mælt með einum stórum skammti fyrir þá sem eru í mikilli áhættu tvisvar á ári.<ref name="WHO2008">{{Cite book|title=WHO Model Formulary 2008|vauthors=((World Health Organization))|publisher=World Health Organization|year=2009|isbn=9789241547659|veditors=Stuart MC, Kouimtzi M, Hill SR|page=500|hdl=10665/44053|author-link=World Health Organization}}</ref> Retínól er einnig notað til að draga úr hættu á [[Fylgikvillar|fylgikvillum]] með [[Mislingar|mislingum]].<ref name="WHO2008">{{Cite book|title=WHO Model Formulary 2008|vauthors=((World Health Organization))|publisher=World Health Organization|year=2009|isbn=9789241547659|veditors=Stuart MC, Kouimtzi M, Hill SR|page=500|hdl=10665/44053|author-link=World Health Organization}}</ref> == Aukaverkanir == Ráðlagður dagskammtur (RDA) fyrir fyrirfram mótuð viðbótarvítamín A fyrir fullorðna karla og konur er 900 og 700 Retinol virkni einingar (RAE) /dagur, eða um 3.000 IU og 2.300 IU.<ref name="ods">{{Cite web|url=https://ods.od.nih.gov/factsheets/VitaminA-HealthProfessional/|title=Vitamin A: Fact Sheet for Health Professionals|date=15 December 2023|publisher=Office of Dietary Supplements, National Institutes of Health|access-date=10 September 2024}}</ref> Á meðgöngu er A-vítamín RDA 750-770 RAE/dagur (um 2.500-2,550 IU).<ref name="ods" /> Á brjóstagjöf eykst RDA í 1.200-1,300 RAE/dag (um 4,000-4,300 IU, með mun eftir aldri).<ref name="ods" /> Retinol virkni-einingar geta aðeins verið umbreyttar í [[IU]] (International Units) þegar uppspretta A-vítamínsins er þekkt.<ref name="ods">{{Cite web|url=https://ods.od.nih.gov/factsheets/VitaminA-HealthProfessional/|title=Vitamin A: Fact Sheet for Health Professionals|date=15 December 2023|publisher=Office of Dietary Supplements, National Institutes of Health|access-date=10 September 2024}}</ref> IU gildi sem talin eru upp hér að ofan eiga ekki við um [[Fæðugjafi|fæðugjafa]] [[A-vítamín|A-vítamíns]].<ref name="ods">{{Cite web|url=https://ods.od.nih.gov/factsheets/VitaminA-HealthProfessional/|title=Vitamin A: Fact Sheet for Health Professionals|date=15 December 2023|publisher=Office of Dietary Supplements, National Institutes of Health|access-date=10 September 2024}}<cite class="citation web cs1" data-ve-ignore="true">[https://ods.od.nih.gov/factsheets/VitaminA-HealthProfessional/ "Vitamin A: Fact Sheet for Health Professionals"]. Office of Dietary Supplements, National Institutes of Health. 15 December 2023<span class="reference-accessdate">. Retrieved <span class="nowrap">10 September</span> 2024</span>.</cite></ref> Of mikið [[A-vítamín]] í [[Retínóíðform|retínóíðformi]] getur verið skaðlegt. Líkaminn breytir tvíþátta forminu, [[karótín]], í A-vítamín eftir þörfum, þannig að hátt magn af [[karótín]] er ekki eitrað, en esterformin (dýraformin) eru. Í lifurum ákveðinna dýra, sérstaklega þeirra sem aðlagast [[Heimskautasvæði|heimskautasvæðum]], svo sem ísbjörnum og selum, innihalda magn af A-vítamíni sem væri eitrað fyrir menn.<ref>{{Cite journal |vauthors=Rodahl K, Moore T |date=July 1943 |title=The vitamin A content and toxicity of bear and seal liver |journal=The Biochemical Journal |volume=37 |issue=2 |pages=166–168 |doi=10.1042/bj0370166 |pmc=1257872 |pmid=16747610}}</ref> Þannig er venjulega tilkynnt um eituráhrif á A-vítamín hjá [[Landkönnuður|landkönnuðum]] og fólki sem tekur stóra skammta af gervi-vítamíni A. Fyrsta skjalfesta dauðsfallið sem hugsanlega stafaði af eitrun á A-vítamíni var Xavier Mertz, [[Sviss|Svissneskur]] [[vísindamaður]], sem lést í janúar 1913 í Suðurskautsleiðangri sem hafði misst matinn sinn og féll til að borða [[Sleðahundur|sleðhundana]] sína. Mertz gæti hafa neytt banvæns magns af A-vítamíni með því að borða lifur hundanna..<ref>{{Cite web|url=http://www.studentbmj.com/back_issues/0502/life/158.html|title=Man's best friend? (An account of Mertz's illness)|archive-url=https://web.archive.org/web/20070129213607/http://www.studentbmj.com/back_issues/0502/life/158.html|archive-date=29 January 2007}}</ref> Bráð A-vítamín eituráhrif eiga sér stað þegar einstaklingur neytir A-vítamíns í miklu magni, en ráðlagður dagskammtur er með gildi í þröskuldinum 25.000 IU/kg. Oft neytir sjúklingurinn um 3-4 sinnum skilgreiningu RDA.<ref name="Gropper">{{Cite book|title=Advanced Nutrition and Human Metabolism|vauthors=Gropper SS, Smith JL, Groff JL|date=2009|edition=5th|pages=373–1182}}</ref> Eitur A-vítamíns er talinn tengjast aðferðum við að auka A-vítamín í líkamanum, svo sem matarbreytingar, styrkingu og fæðubótarefni, sem öll eru notuð til að berjast gegn skorti á A-vítamíni.<ref>{{Cite book|title=Nutrition: An Applied Approach|vauthors=Thompson J, Manore M|date=2005|publisher=Pearson Education Inc.|pages=276–283|chapter=Ch. 8: Nutrients involved in antioxidant function}}</ref> Eitrun er flokkað í tvo flokka: bráða og langvarandi. Fyrsta kemur fram nokkrum klukkustundum eða dögum eftir að mikið magn af A-vítamíni er tekið. Langvarandi eituráhrif eiga sér stað þegar um 4.000 IU/kg eða meira af A-Vítamíningi er neytt í langan tíma. Einkenni þessara tveggja eru ógleði, óljós sjón, þreytu, þyngdartap og tíðahvörf.<ref>{{Cite journal |vauthors=Mohsen SE, Mckinney K, Shanti MS |date=2008 |title=Vitamin A toxicity |url=http://emedicine.medscape.com/article/819426-overview |url-status=live |journal=Medscape |archive-url=https://web.archive.org/web/20130723040000/http://emedicine.medscape.com/article/819426-overview |archive-date=23 July 2013}}</ref> Of mikið A-vítamín er grunað að stuðla að beinþynningu. Þetta virðist gerast í mun lægri skömmtum en þeim sem þarf til að valda bráðri eitrun. Aðeins fyrirfram mótuð A-vítamín getur valdið þessum vandamálum vegna þess að umbreyting karótínóða eða retinyl esters í A-vítamíns er dregið úr þegar lífeðlisfræðilegar kröfur eru uppfyllt; <ref>{{Cite journal |vauthors=Steinhoff JS, Wagner C, Dähnhardt HE, Košić K, Meng Y, Taschler U, Pajed L, Yang N, Wulff S, Kiefer MF, Petricek KM, Flores RE, Li C, Dittrich S, Sommerfeld M, Guillou H, Henze A, Raila J, Wowro SJ, Schoiswohl G, Lass A, Schupp M |date=July 2024 |title=Adipocyte HSL is required for maintaining circulating vitamin A and RBP4 levels during fasting |journal=EMBO Reports |volume=25 |issue=7 |pages=2878–2895 |doi=10.1038/s44319-024-00158-x |pmc=11239848 |pmid=38769419}}</ref> en óhófleg upptaka karótínóta getur valdið [[Karótensýki]]. Of mikið af A-vítamínum á fyrstu vikum meðgöngu tengist verulegri aukningu á fæðingargalla.<ref>{{Cite web|url=http://www.thenutritionreporter.com/A-vitamins.html|title=Caution Urged With Vitamin A in Pregnancy: But Beta-Carotene is Safe|date=1995|website=The Nutrition Reporter Newsletter|archive-url=https://web.archive.org/web/20040901090549/http://www.thenutritionreporter.com/A-vitamins.html|archive-date=1 September 2004}}</ref> Þessir gallar geta verið alvarlegir, jafnvel lífshættulegir. Jafnvel tvöfaldur ráðlagður dagskammtur getur valdið alvarlegum fæðingargalla.<ref>{{Cite web|url=https://www.fda.gov/bbs/topics/ANSWERS/ANS00689.html|title=Vitamin A and Birth Defects|date=6 October 1995|publisher=United States FDA|archive-url=https://web.archive.org/web/20040204082441/https://www.fda.gov/bbs/topics/ANSWERS/ANS00689.html|archive-date=4 February 2004}}</ref> FDA mælir með því að barnshafandi konur fái A-vítamín sitt úr mat sem inniheldur beta-karótín og að þær tryggi að þær neyti ekki meira en 5.000 IU af fyrirfram mótuðum A-vithamíni (ef einhver) á dag. Þótt A-vítamín sé nauðsynleg fyrir fósturþroska bera flestar konur nægilega mikið af A-vithamíni í lifrarfrumum sínum,<ref>{{Cite journal |vauthors=Steinhoff JS, Wagner C, Dähnhardt HE, Košić K, Meng Y, Taschler U, Pajed L, Yang N, Wulff S, Kiefer MF, Petricek KM, Flores RE, Li C, Dittrich S, Sommerfeld M, Guillou H, Henze A, Raila J, Wowro SJ, Schoiswohl G, Lass A, Schupp M |date=July 2024 |title=Adipocyte HSL is required for maintaining circulating vitamin A and RBP4 levels during fasting |journal=EMBO Reports |volume=25 |issue=7 |pages=2878–2895 |doi=10.1038/s44319-024-00158-x |pmc=11239848 |pmid=38769419}}</ref> þannig að of miklar birgðir ætti að forðast stranglega. Umfjöllun um allar handahófskenndar rannsóknir í vísindalegum bókmenntum af Cochrane Collaboration sem birtist í ''JAMA'' árið 2007 komst að því að viðbót með beta karóteni eða A-vítamíni eykur dánartíðni um 5% og 16% í hvoru lagi.<ref>{{Cite journal |vauthors=Bjelakovic G, Nikolova D, Gluud LL, Simonetti RG, Gluud C |date=February 2007 |title=Mortality in randomized trials of antioxidant supplements for primary and secondary prevention: systematic review and meta-analysis |url=http://dcscience.net/bjelakovic-supplements-07.pdf |url-status=live |journal=JAMA |volume=297 |issue=8 |pages=842–857 |doi=10.1001/jama.297.8.842 |pmid=17327526 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160204172729/http://dcscience.net/bjelakovic-supplements-07.pdf |archive-date=4 February 2016}}</ref> Þessi áhrif hafa verið lögð til hlutverks retinol og retinoic sýru í að auka kólesteról og þríglýseríði í hringrásinni auk þess að stuðla að krabbameinsáhrifum.<ref>{{Cite journal |vauthors=Esposito M, Amory JK, Kang Y |date=September 2024 |title=The pathogenic role of retinoid nuclear receptor signaling in cancer and metabolic syndromes |journal=The Journal of Experimental Medicine |volume=221 |issue=9 |doi=10.1084/jem.20240519 |pmc=11318670 |pmid=39133222 |doi-access=free}}</ref> Rannsóknir sem koma fram í þróunarlöndum í Indlandi, Bangladesh og Indónesíu benda eindregið til þess að í íbúum þar sem A-vítamín skortur er algengur og dánartíðni mæðra er mikill, getur skammtur fyrir barnshafandi mæður með retinol dregið verulega úr dánartíðnum móður.<ref name="Sommer">{{Cite journal |vauthors=Sommer A |date=October 2008 |title=Vitamin a deficiency and clinical disease: an historical overview |journal=The Journal of Nutrition |volume=138 |issue=10 |pages=1835–1839 |doi=10.1093/jn/138.10.1835 |pmid=18806089 |doi-access=free}}<cite class="citation journal cs1" data-ve-ignore="true" id="CITEREFSommer2008">Sommer A (October 2008). [[doi:10.1093/jn/138.10.1835|"Vitamin a deficiency and clinical disease: an historical overview"]]. ''The Journal of Nutrition''. '''138''' (10): <span class="nowrap">1835–</span>1839. [[DOI-númer|doi]]:<span class="id-lock-free" title="Freely accessible">[[doi:10.1093/jn/138.10.1835|10.1093/jn/138.10.1835]]</span>. [[PubMed|PMID]]&nbsp;[https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/18806089 18806089].</cite></ref> Á sama hátt getur skammtur nýfæddra með 50.000 IU (15 mg) af A-vítamíni innan tveggja daga frá fæðingu dregið verulega úr dauða nýfædda barna.<ref>{{Cite journal |vauthors=Tielsch JM, Rahmathullah L, Thulasiraj RD, Katz J, Coles C, Sheeladevi S, John R, Prakash K |date=November 2007 |title=Newborn vitamin A dosing reduces the case fatality but not incidence of common childhood morbidities in South India |journal=The Journal of Nutrition |volume=137 |issue=11 |pages=2470–2474 |doi=10.1093/jn/137.11.2470 |pmid=17951487 |doi-access=free}}</ref><ref>{{Cite journal |vauthors=Klemm RD, Labrique AB, Christian P, Rashid M, Shamim AA, Katz J, Sommer A, West KP |date=July 2008 |title=Newborn vitamin A supplementation reduced infant mortality in rural Bangladesh |journal=Pediatrics |volume=122 |issue=1 |pages=e242–e250 |doi=10.1542/peds.2007-3448 |pmid=18595969 |s2cid=27427577}}</ref>&nbsp; == Líffræðileg hlutverk == Retinol eða aðrar gerðir af A-vítamíni eru nauðsynlegar til að sjá, viðhalda húðinni og þroska manna.<ref name="drugs">{{Cite web|url=https://www.drugs.com/monograph/vitamin-a.html|title=Vitamin A|date=12 December 2024|publisher=Drugs.com, The American Society of Health-System Pharmacists|access-date=10 September 2024}}<cite class="citation web cs1" data-ve-ignore="true">[https://www.drugs.com/monograph/vitamin-a.html "Vitamin A"]. Drugs.com, The American Society of Health-System Pharmacists. 12 December 2024<span class="reference-accessdate">. Retrieved <span class="nowrap">10 September</span> 2024</span>.</cite></ref> Fyrir utan sjónina, sem krefst 11-cis sjónhimnu, er virkt efnasamband retinoic sýra, búið til úr sjónhimnu og síðan búið til úr retinol. Mismunandi líffræðilegt hlutverk retinoic sýrunnar veltur á staðalefnafræði hennar og hvort hún er til staðar í all-trans, 9-cis eða 13-cis formum.<ref>{{Cite journal |vauthors=Esposito M, Amory JK, Kang Y |date=September 2024 |title=The pathogenic role of retinoid nuclear receptor signaling in cancer and metabolic syndromes |journal=The Journal of Experimental Medicine |volume=221 |issue=9 |doi=10.1084/jem.20240519 |pmc=11318670 |pmid=39133222 |doi-access=free}}</ref> === [[Fæðingarfræði]] === Retinoic sýra í gegnum retinoic sýru móttökuna hefur áhrif á ferli frumugreiningar og þar af leiðandi vöxt og þróun fósturs. Á meðan á þroska stendur er styrkur retinoic sýru meðfram framhlið (höfuð-háls) ás. Frumur í fósturvísinum bregðast við retinoic sýru á mismunandi hátt eftir því hversu mikið er til staðar. Til dæmis, hjá hryggdýrum, myndar afturheilinn átta Rómómerar og hver rómóer hefur sérstakt mynstur af genum sem birtast. Ef retinoic sýra er ekki til staðar þróast síðustu fjórir rhomómerar ekki. Í staðinn vaxa rómómerar 1-4 til að ná sama rúmi og allir átta myndu venjulega taka upp. Retinoic sýra hefur áhrif sín með því að kveikja á mismunandi mynstri Homeobox (Hox) genanna sem kóða mismunandi homeodomain transcription þætti sem síðan geta knúið á frumu tegundar gen.<ref name="gd">{{Cite journal |vauthors=Duester G |date=September 2008 |title=Retinoic acid synthesis and signaling during early organogenesis |journal=Cell |volume=134 |issue=6 |pages=921–931 |doi=10.1016/j.cell.2008.09.002 |pmc=2632951 |pmid=18805086}}</ref> Að eyða Homeobox (Hox-1) geninu úr rómómerum 4 gerir taugafrumurnar sem vaxa á því svæði hegða sér eins og taugafrumeindir úr rómómómerunum 2. Retinoic sýra er ekki þörf til að móta sjónhimnuna eins og upphaflega var lagt til, en retinoic sýru sem myndast í sjónhimnunni er leyst út í umhverfis Mesenchyme þar sem það er nauðsynlegt til að koma í veg fyrir of vaxandi perioptic mesenchyma sem getur valdið microphthalmia, galla í [[Hornhimna|hornhimnu]] og augnlokum og snúningi.<ref name="Duester_2008">{{Cite journal |vauthors=Duester G |date=September 2008 |title=Retinoic acid synthesis and signaling during early organogenesis |journal=Cell |volume=134 |issue=6 |pages=921–931 |doi=10.1016/j.cell.2008.09.002 |pmc=2632951 |pmid=18805086}}</ref> === [[Stofnfrumulíffræði]] === Tilbúin retínóínsýra er notuð til að greina stofnfrumur til meira skuldbundinna örlaga, enduróma mikilvægi retínósýru í náttúrulegum fósturþroskaleiðum. Talið er að það komi af stað aðgreiningu í nokkrar mismunandi frumuættir með því að virkja retínósýru móttökuna. Það hefur fjölmargar notkunar í tilraunaverkefni aðgreiningu á stofnfrumum; meðal þeirra er aðgreining á fósturfrumur manna til aftari framgirðingarættir.<ref name="gd">{{Cite journal |vauthors=Duester G |date=September 2008 |title=Retinoic acid synthesis and signaling during early organogenesis |journal=Cell |volume=134 |issue=6 |pages=921–931 |doi=10.1016/j.cell.2008.09.002 |pmc=2632951 |pmid=18805086}}<cite class="citation journal cs1" data-ve-ignore="true" id="CITEREFDuester2008">Duester G (September 2008). [https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC2632951 "Retinoic acid synthesis and signaling during early organogenesis"]. ''Cell''. '''134''' (6): <span class="nowrap">921–</span>931. [[DOI-númer|doi]]:[[doi:10.1016/j.cell.2008.09.002|10.1016/j.cell.2008.09.002]]. [[PMC (identifier)|PMC]]&nbsp;<span class="id-lock-free" title="Freely accessible">[https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC2632951 2632951]</span>. [[PubMed|PMID]]&nbsp;[https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/18805086 18805086].</cite></ref> === Sjón === {{Retinoid receptor modulators}}Retínól er nauðsynlegt efnasamband í hringrás ljósavirkra efnaviðbragða sem kallast "sjónarhringur" sem undirstrikar sjón hryggdýra. Retínól er breytt með prótíninu RPE65 innan Litarefni á sjónhimnunum í 11-''cis''-<nowiki/>[[Sjónhimna|Retina]]. Þessi sameind er síðan flutt inn í ljósviðtakafrumur sjónaukans (stangurinn eða [[Keila (ljósnemi)|keilur]] frumur í spendýrum) þar sem hún bindur sig við opsin prótein og virkar sem ljósvirkur sameinda-rofi. Þegar 11-''cis''-retinal gleypir ljós er það [./Cis-&#x3C;i&#x20;id= trans_isomerism" id="mwARo" rel="mw:WikiLink" title="Cis-trans isomerism">isómerizes] í all-trans-retinal. Breytingin á lögun sameindanna breytir síðan uppbyggingu opsin í cascade sem leiðir til [[Boðspenna|Taugafrumur]], sem gefur merki um uppgötvun ljóssins.<ref>{{Cite book|title=Neuroscience|vauthors=Purves D, Augustine GJ, Fitzpatrick D, Katz LC, LaMantia AS, McNamara JO, Williams SM|date=2001|publisher=Sinauer Associates|edition=2nd|chapter=Phototransduction|chapter-url=https://www.ncbi.nlm.nih.gov/books/NBK10806/}}</ref> Opsin skiptist síðan í prótín (svo metarhodopsin) og cofactor all-''trans''-retinal. Endurnýjun virkra opsin krefst þess að umbreyting all-''trans''-retinal aftur í 11-''cis''-retinal með retinol. Endurreisn 11-''cis''-retinal á sér stað hjá hryggdýrum með því að umbreyta all-''trans''-retinol í 11-''cis''- retinol í röð efnabreytinga sem eiga sér stað aðallega í litarefnisfrumum.<ref name="bs">{{Cite journal |vauthors=Sahu B, Maeda A |date=November 2016 |title=Retinol Dehydrogenases Regulate Vitamin A Metabolism for Visual Function |journal=Nutrients |volume=8 |issue=11 |pages=746 |doi=10.3390/nu8110746 |pmc=5133129 |pmid=27879662 |doi-access=free}}</ref> Án fullnægjandi magn af retinol er endurnýjun rhodopsin ófullkomin og næturblindu kemur fram. Kvöldblindu, ófærni til að sjá vel í dökkum ljósi, tengist skorti á [[A-vítamín]], flokki efnasambanda sem inniheldur retinol og retinal. Á fyrstu stigum skorts á [[A-vítamín]] hafa ljósviðkvæmari og mikið af stöngum, sem hafa rhodopsin, haft skemmda næmi og kónafrumurnar hafa minni áhrif. Kónarnir eru minna mikið en stangir og koma í þremur gerðum, hver inniheldur sína eigin tegund af jódopsín, opsins keildanna. Keilurnar koma í veg fyrir litasjón og sýn í bjartum ljósi (dagssjón). === Glycoprotein myndun === Glycoprotein myndun krefst fullnægjandi A-vítamínsstöðu. Í alvarlegum skorti á A-vítamíni getur skortur á glýkóprótínum leitt til hornhimnuæða eða vökva.<ref>{{Cite book|title=Advances in Corneal Research|vauthors=Starck T|publisher=Springer, Boston, MA|year=1997|isbn=978-1-4613-7460-2|page=558|chapter=Severe Corneal Ulcerations and Vitamin A Deficiency|doi=10.1007/978-1-4615-5389-2_46}}</ref> === Ónæmiskerfi === Vítamín A tekur þátt í að viðhalda fjölda ónæmiskerfa frá bæði meðfæddu og öðluðustu ónæmiskerfinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.sciencedaily.com/releases/2015/07/150709132634.htm|title=Vitamin A directs immune cells to intestines|website=ScienceDaily|language=en|access-date=17 March 2020}}</ref> Meðal þeirra eru eitilfrumur ([[B-eitilfruma|B-frumur]], T-frumur og náttúrulegar morðfrumur), auk margra myelocytes (neutrophils, macrophages og myeloid dendritic frumur). Vítamín A heldur ónæmiskerfum í þörmum með virkni sinni sem retinoic sýru.<ref>{{Cite journal |vauthors=Mucida D, Park Y, Kim G, Turovskaya O, Scott I, Kronenberg M, Cheroutre H |date=July 2007 |title=Reciprocal TH17 and regulatory T cell differentiation mediated by retinoic acid |journal=Science |volume=317 |issue=5835 |pages=256–260 |doi=10.1126/science.1145697 |pmid=17569825}}</ref> === Húð === Skortur á A-vítamíni hefur verið tengdur við aukna næmi fyrir húð sýkingu og bólgu.<ref name="Roche2021">{{Cite journal |vauthors=Roche FC, Harris-Tryon TA |date=January 2021 |title=Illuminating the Role of Vitamin A in Skin Innate Immunity and the Skin Microbiome: A Narrative Review |journal=Nutrients |volume=13 |issue=2 |page=302 |doi=10.3390/nu13020302 |pmc=7909803 |pmid=33494277 |doi-access=free}}</ref> Vítamín A virðist breyta meðfæddu ónæmisviðbrögðum og viðhalda homeostasis húðvefja og slímsli með efnaskiptum þess, retinoic acid (RA). Sem hluti af meðfæddum ónæmiskerfi bregðast toll-líkar viðtakendur í húðfrumum við sjúkdómum og frumuskemmdum með því að valda bólgu ónæmiskerfinu sem felur í sér aukna RA framleiðslu.<ref name="Roche2021" /> Húðin hittir bakteríur, sveppir og veirur. Keratinocytes í húðinni framleiða og gefa út antimicrobial peptides (AMPs). Framleiðsla á AMPs resistin og cathelicidin, er stuðlað að af RA.<ref name="Roche2021" /> Önnur leið sem A-vítamín hjálpar til við að viðhalda heilbrigðri húð og hársveiflu örverur, sérstaklega á andlitinu, er með því að draga úr útgeislun Sætu, sem er næringarefni fyrir bakteríur.<ref name="Roche2021" /> Retinol hefur verið viðfangsefni klínískra rannsókna sem tengjast getu þess til að draga úr útliti fínra lína á andlitinu og hálsi.<ref name="Kong 2015">{{Cite journal |vauthors=Kong R, Cui Y, Fisher GJ, Wang X, Chen Y, Schneider LM, Majmudar G |date=March 2016 |title=A comparative study of the effects of retinol and retinoic acid on histological, molecular, and clinical properties of human skin |journal=Journal of Cosmetic Dermatology |volume=15 |issue=1 |pages=49–57 |doi=10.1111/jocd.12193 |pmid=26578346 |s2cid=13391046 |doi-access=free}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://lpi.oregonstate.edu/mic/health-disease/skin-health/vitamin-A|title=Vitamin A and Skin Health|date=7 November 2016|website=Linus Pauling Institute|language=en|access-date=10 August 2023}}</ref> === Rauðar blóðfrumur === Vítamín A getur verið þörf fyrir eðlilega myndun rauðkorna í blóði; <ref>{{Cite journal |vauthors=Oren T, Sher JA, Evans T |date=November 2003 |title=Hematopoiesis and retinoids: development and disease |journal=Leukemia & Lymphoma |volume=44 |issue=11 |pages=1881–1891 |doi=10.1080/1042819031000116661 |pmid=14738139 |s2cid=11348076}}</ref> skortur veldur óeðlilegum efnaskiptum járns. <ref>{{Cite journal |vauthors=Evans T |date=September 2005 |title=Regulation of hematopoiesis by retinoid signaling |journal=Experimental Hematology |volume=33 |issue=9 |pages=1055–1061 |doi=10.1016/j.exphem.2005.06.007 |pmid=16140154 |doi-access=free}}</ref><ref>{{Cite journal |vauthors=García-Casal MN, Layrisse M, Solano L, Barón MA, Arguello F, Llovera D, Ramírez J, Leets I, Tropper E |date=March 1998 |title=Vitamin A and beta-carotene can improve nonheme iron absorption from rice, wheat and corn by humans |journal=The Journal of Nutrition |volume=128 |issue=3 |pages=646–650 |doi=10.1093/jn/128.3.646 |pmid=9482776 |doi-access=free}}</ref> A-vítamín er þörf til að framleiða rauðar blóðfrumurnar úr stofnfrumum með því að greina sjónhimnu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ebi.ac.uk/interpro/potm/2005_6/Page2.htm|title=Carotenoid Oxygenase|website=InterPro|access-date=7 November 2018}}</ref> == Mælieiningar == Þegar vísað er til mataræðis eða næringarvísinda er retinol venjulega mæld í alþjóðlegum einingum (IU). IU vísar til líffræðilegrar virkni og er því einstök fyrir hvert einstakt efnasamband, en 1 IU af retinol jafngildir um það bil 0,3 micrograms (300 nanograms). == Næring == {| class="wikitable" style="width:300px; float:right; margin:0 0 0 0.5em; background:#fff; border-collapse:collapse;" ! colspan="2" style="background:#fda;" |Vítamín eiginleikar |- | style="background:#fed;" |Leysni |Fitu |- | style="background:#fed;" |RDA (fullorðnir karlmaður) |900 μg/dagur |- | style="background:#fed;" |GDR (fullorðnar konur) |700 μg/dagur |- | style="background:#fed;" |RDA efri mörk (fullorðnir karlmenn) |3000 μg/dagur |- | style="background:#fed;" |RDA efri mörk (fullorðnar konur) |3000 μg/dagur |- ! colspan="2" style="background:#fed;" |Einkenni skorts |- | colspan="2" | * [[Kvöldblinda|Kvöldblindu]] * [[Keratomalacia]] * Húðin er föl, þurr |- ! colspan="2" style="background:#fed;" |Einkenni ofskammts |- | colspan="2" | * Eitrun í lifur * Þurr húð * Hármissir * Vansköpunaráhrif * Beinþynning (grunsamleg, langtíma) |- ! colspan="2" style="background:#fda;" |Algengar heimildir |- | colspan="2" | * [[Lifur]] og önnur líffæri * styrktar [[Mjólkurafurð|Mjólkurvörur]] |} Þetta vítamín gegnir mikilvægu hlutverki í sjón, einkum nætursjón, eðlilegri þroska beina og tönn, fjölgun og heilsu húðar og slímhúðanna (sjúkdómurinn sem gefur frá sér líkamsvæði eins og öndunarvegi). Þó að A-vítamín sé oft talið andoxunarefni sem kemur í veg fyrir krabbamein, hefur það ekki andoxunameinsvirkni<ref>{{Cite journal |vauthors=Blaner WS, Shmarakov IO, Traber MG |date=October 2021 |title=Vitamin A and Vitamin E: Will the Real Antioxidant Please Stand Up? |journal=Annual Review of Nutrition |volume=41 |pages=105–131 |doi=10.1146/annurev-nutr-082018-124228 |pmid=34115520}}</ref> og er sýnt fram á að stuðla að þróun margra krabbameina.<ref>{{Cite journal |vauthors=Alpha-Tocopherol BC |date=April 1994 |title=The effect of vitamin E and beta carotene on the incidence of lung cancer and other cancers in male smokers |journal=The New England Journal of Medicine |volume=330 |issue=15 |pages=1029–1035 |doi=10.1056/NEJM199404143301501 |pmid=8127329}}</ref><ref>{{Cite journal |vauthors=Goodman GE, Thornquist MD, Balmes J, Cullen MR, Meyskens FL, Omenn GS, Valanis B, Williams JH |date=December 2004 |title=The Beta-Carotene and Retinol Efficacy Trial: incidence of lung cancer and cardiovascular disease mortality during 6-year follow-up after stopping beta-carotene and retinol supplements |journal=Journal of the National Cancer Institute |volume=96 |issue=23 |pages=1743–1750 |doi=10.1093/jnci/djh320 |pmid=15572756}}</ref> Það eru tvær uppsprettur af A-vítamínum í mataræði. Retinyl ester eða retinol form, sem eru strax í boði fyrir líkamann eða carotene precursors, einnig þekkt sem provitamins, sem verður að umbreyta í virk form af líkamanum. Þetta er unnið úr ávöxtum og grænmeti sem innihalda gul, appelsínugul og dökkgrænt litarefni, þekkt sem karótínóídar, þar sem best er β-karótín.<ref>{{Cite journal |vauthors=Burri BJ, Clifford AJ |date=October 2004 |title=Carotenoid and retinoid metabolism: insights from isotope studies |journal=Archives of Biochemistry and Biophysics |series=Highlight issue on Carotenoids |volume=430 |issue=1 |pages=110–119 |doi=10.1016/j.abb.2004.04.028 |pmid=15325918}}</ref> Af þessari ástæðu er magn af A-vítamíni mæld í Retinol Equivalents (RE). Einn RE jafngildir 0,001 mg af retinol, eða 0,006 mg af β-karóteni, eða 3,3 alþjóðlegum einingum af A-vítamíni.&nbsp;&nbsp; Vítamín A er fitusleysanlegur og geymdur í lifur og fituvefi.<ref>{{Cite journal |vauthors=Steinhoff JS, Wagner C, Dähnhardt HE, Košić K, Meng Y, Taschler U, Pajed L, Yang N, Wulff S, Kiefer MF, Petricek KM, Flores RE, Li C, Dittrich S, Sommerfeld M, Guillou H, Henze A, Raila J, Wowro SJ, Schoiswohl G, Lass A, Schupp M |date=July 2024 |title=Adipocyte HSL is required for maintaining circulating vitamin A and RBP4 levels during fasting |journal=EMBO Reports |volume=25 |issue=7 |pages=2878–2895 |doi=10.1038/s44319-024-00158-x |pmc=11239848 |pmid=38769419}}</ref> Þegar ákveðinn hluti líkamans þarf á því að halda, gefur lifurinn út A-vítamín, sem er flutt með blóði og flutt til markhópsins og vefja.<ref>{{Cite journal |vauthors=Amengual J, Zhang N, Kemerer M, Maeda T, Palczewski K, Von Lintig J |date=October 2014 |title=STRA6 is critical for cellular vitamin A uptake and homeostasis |journal=Human Molecular Genetics |volume=23 |issue=20 |pages=5402–5417 |doi=10.1093/hmg/ddu258 |pmc=4168826 |pmid=24852372}}</ref> === Fæðuinntaka === The Dietary Reference Intake (DRI) Ráðlagður dagskammtur (RDA) fyrir A-vítamín fyrir 25 ára gamlan karlmann er 900 micrograms / dag, eða 3000 IU. Ráðlagt daglegt gildi í Heilbrigðisþjónustu eru örlítið lægri í 700 míkrogramum fyrir karla og 600 míkrograms fyrir konur.<ref>{{Cite web|url=https://www.nhs.uk/conditions/vitamins-and-minerals/vitamin-a/|title=Vitamins and minerals - Vitamin A|date=23 October 2017|website=nhs.uk|language=en|access-date=18 February 2023}}</ref> Í upptökuferlinu í þörmum er retinol bætt inn í kylomicrons sem esterform, og það eru þessar agnir sem miðla flutningi til [[Lifur|Lifrar]]. Lifrarfrumur geyma A-vítamín sem ester, og þegar retínól er þörf í öðrum vefjum er það afesterað og því sleppt í blóð sem áfengi. Retínól festist síðan við blóðvökva, retinol bindandi prótín, til flutnings til markhópsvefja.<ref>{{Cite journal |vauthors=Amengual J, Zhang N, Kemerer M, Maeda T, Palczewski K, Von Lintig J |date=October 2014 |title=STRA6 is critical for cellular vitamin A uptake and homeostasis |journal=Human Molecular Genetics |volume=23 |issue=20 |pages=5402–5417 |doi=10.1093/hmg/ddu258 |pmc=4168826 |pmid=24852372}}</ref> Binda prótín inni í frumum, frumusýru bindandi prótín, þjónar til að geyma og flytja retinoic sýru innan frumna. === Skortur === {{Portal bar|Medicine}} [[Mynd:Vitamin_A_deficiency.PNG|hægri|thumb|360x360dp|Árangur skorts á A-vítamíni árið 1995]] === Uppsprettur === * [[Þorskalýsi|Hroskafrarolía]] * [[Smjör]] * Lifur (kýr, svínakjöt, kjúklingur, kalkúnur, fiskur) * [[Egg (matvæli)|Egg]] * [[Ostur]], [[mjólk]]<ref>{{Cite book|title=Vitamins and Your Health. Nutrition Now|vauthors=Brown JE|date=2002|edition=3rd|pages=1–20}}</ref> == Efnafræði == Margir mismunandi rúmfræðilegir isómerar retinol, retinal og retinoic sýru eru mögulegir vegna annaðhvort ''trans'' eða ''cis'' uppbyggingar fjögurra af fimm tvíböndum sem finnast í pólýen keðjunni. ''cis'' isómerar eru minna stöðugir og geta auðveldlega breytt í all-''trans'' stillingu (eins og sést í uppbyggingu all-''trans''-retinol sem sýnd er efst á þessari síðu). Engu að síður finnast sumir ''cis'' isómerar náttúrulega og framkvæma nauðsynlegar aðgerðir. Til dæmis er 11-''cis''-retinal isomer litarefni rhodopsin, ljósviðtaka sameind [[hryggdýr]]. Rhodopsin samanstendur af 11-cis-retinal covalently tengdur með Schiff grunn við opsin próteinið (annaðhvort rod opsin eða blá, rauður eða grænn keil opsins). Sjónarferlið byggist á ljós-afleiðandi ísómeringu af chromophore frá 11-''cis'' til all-''trans'' sem leiðir til breytingar á samsetningu og virkni ljósviðtaka sameind.<ref name="bs">{{Cite journal |vauthors=Sahu B, Maeda A |date=November 2016 |title=Retinol Dehydrogenases Regulate Vitamin A Metabolism for Visual Function |journal=Nutrients |volume=8 |issue=11 |pages=746 |doi=10.3390/nu8110746 |pmc=5133129 |pmid=27879662 |doi-access=free}}<cite class="citation journal cs1" data-ve-ignore="true" id="CITEREFSahuMaeda2016">Sahu B, Maeda A (November 2016). [https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5133129 "Retinol Dehydrogenases Regulate Vitamin A Metabolism for Visual Function"]. ''Nutrients''. '''8''' (11): 746. [[DOI-númer|doi]]:<span class="id-lock-free" title="Freely accessible">[[doi:10.3390/nu8110746|10.3390/nu8110746]]</span>. [[PMC (identifier)|PMC]]&nbsp;<span class="id-lock-free" title="Freely accessible">[https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5133129 5133129]</span>. [[PubMed|PMID]]&nbsp;[https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/27879662 27879662].</cite></ref> Margir af sjónrænum virkum A-vítamíns er miðað við retinoic sýru, sem stjórnar gen tjáningu með því að virkja kjarnorku retinoic acid viðtaka.<ref name="Duester_2008">{{Cite journal |vauthors=Duester G |date=September 2008 |title=Retinoic acid synthesis and signaling during early organogenesis |journal=Cell |volume=134 |issue=6 |pages=921–931 |doi=10.1016/j.cell.2008.09.002 |pmc=2632951 |pmid=18805086}}<cite class="citation journal cs1" data-ve-ignore="true">Duester G (September 2008). [https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC2632951 "Retinoic acid synthesis and signaling during early organogenesis"]. ''Cell''. '''134''' (6): <span class="nowrap">921–</span>931. [[DOI-númer|doi]]:[[doi:10.1016/j.cell.2008.09.002|10.1016/j.cell.2008.09.002]]. [[PMC (identifier)|PMC]]&nbsp;<span class="id-lock-free" title="Freely accessible">[https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC2632951 2632951]</span>. [[PubMed|PMID]]&nbsp;[https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/18805086 18805086].</cite></ref> Ósjónleg virkni A-vítamíns er nauðsynleg í ónæmisvirkni, frjóvgun og fósturþroska hryggdýra eins og sýnt er af skemmdum vexti, sýkingu og fæðingargalla sem sést hjá fólki sem fær ófullnægjandi A-vithamini í mataræði sínu. == Myndun == === Líffræðileg myndun === [[Mynd:Chem_157_vitamin_a_synthesis_project.png|class=skin-invert-image|thumb|A-vítamín Líffræðileg myndun]] Retinol er búið til úr brotthvarfi β-karótens. Í fyrsta lagi sker β-karótín 15,15'-monooxygenase β-karótíín í miðju tvíböndunum og skapar epoxíð. Þetta epoxíð er þá ráðist á með vatni sem myndar tvo hydroxyl hópa í miðju uppbyggingarinnar. Brot á sér stað þegar þessi áfengi eru oxun í aldehydes með NADH. Þetta efnasamband er kallað retinal. Retinal er síðan dregið niður í retinol með ensíminu retinol dehydrogenase. Retínól dehydrogenase er ensím sem er háð NADH.<ref>{{Cite book|title=Medicinal Natural Products|vauthors=Dewick PM|date=2009|publisher=Wiley|isbn=978-0470741672}}</ref> === [[Iðnaðarmyndun]] === [[Mynd:Ionone_beta.svg|vinstri|class=skin-invert-image|thumb|β-jóon hringur]] Retínól er framleitt í iðnaði með heildarframleiðslu með því að nota annaðhvort aðferð sem þróuð var af BASF<ref name="β-Carotin-1">{{Cite patent|country=DE|number=954247|title=Verfahren zur Herstellung von best-Carotin bzw. 15,15'-Dehydro-beta-carotin|gdate=13 December 1956|invent1=Wittig G, Pommer H}}</ref><ref name="β-Carotin-2">{{Cite patent|country=US|number=2917524|title=Compounds of the vitamin A series|gdate=1959|invent1=Wittig G, Pommer H|assign1=Badische Anilin- & Soda-Fabrik Akt.-Ges.}}</ref> eða [[Grignard]] viðbrögð sem [[Hoffman-La Roche]] notaði.<ref>{{Cite patent|country=US|number=2609396|title=Compounds with the carbon skeleton of beta-carotene and process for the manufacture thereof|pubdate=2 September 1952|invent1=Herloff IH, Horst P}}</ref> Tveir helstu birgjarnir, DSM og BASF, eru taldir nota heildarframleiðslu.<ref name="Parker2016">{{Cite journal |vauthors=Parker GL, Smith LK, Baxendale IR |date=February 2016 |title=Development of the industrial synthesis of vitamin A |journal=Tetrahedron |volume=72 |issue=13 |pages=1645–52 |doi=10.1016/j.tet.2016.02.029 |pmid=}}</ref> Alþjóðlegur markaður fyrir tilbúið retinol er aðallega fyrir dýrafæði, þar sem um 13% er eftir fyrir samsetningu matvæla, lyfseðils lyfja og mataræðisbótarefna.<ref name="Parker2016" /> Fyrsta iðnvædda myndun retinóls var gerð af fyrirtækinu Hoffmann-La Roche árið 1947. Á næstu áratugum þróuðu átta önnur fyrirtæki eigin ferli. β-Jón, sem er gerð úr asetoni, er nauðsynlegur upphafspunktur fyrir alla iðnaðarframleiðslu. Hvert ferli felur í sér að lengja ómettuð kolefniskeðjuna.<ref name="Parker2016">{{Cite journal |vauthors=Parker GL, Smith LK, Baxendale IR |date=February 2016 |title=Development of the industrial synthesis of vitamin A |journal=Tetrahedron |volume=72 |issue=13 |pages=1645–52 |doi=10.1016/j.tet.2016.02.029 |pmid=}}<cite class="citation journal cs1" data-ve-ignore="true" id="CITEREFParkerSmithBaxendale2016">Parker GL, Smith LK, Baxendale IR (February 2016). "Development of the industrial synthesis of vitamin A". ''Tetrahedron''. '''72''' (13): <span class="nowrap">1645–</span>52. [[DOI-númer|doi]]:[[doi:10.1016/j.tet.2016.02.029|10.1016/j.tet.2016.02.029]].</cite></ref> Hreint retínól er mjög viðkvæmt fyrir oxun og er undirbúið og flutt við lágt hitastig og súrefnisnautt andrúmsloft. Þegar búið er til sem fæðubótarefni eða fæðubóður er retinol stöðug sem [[Estri|Ester]] afleiður retinyl acetate eða retinyl palmitate. Fyrir 1999 stjórnuðu þrjú fyrirtæki, Roche, BASF og Rhone-Poulenc 96% af sölu á heimsvísu. Árið 2001 lagði framkvæmdastjórn Evrópusambandsins 855,22 evrur fyrir þátttöku sína í átta aðskildum markaðshlutdeildum og verðlagningu sem voru frá 1989. Roche seldi DSM vítamíndeild sína árið 2003. DSM og BASF hafa meirihluta í iðnaðarframleiðslu.<ref name="Parker2016" /> == Saga == [[Mynd:Frederick_Gowland_Hopkins_nobel.jpg|vinstri|thumb|Frederick Gowland Hopkins, 1929 Nóbelsverðlaun fyrir lífeðlisfræði eða læknisfræði]] [[Mynd:George_Wald_nobel.jpg|hægri|thumb|George Wald, 1967 Nóbelsverðlaun fyrir lífeðlisfræði eða læknisfræði]] Árið 1912 sýndi Frederick Gowland Hopkins fram á að óþekkt aukaatriði sem fundust í mjólk, annað en [[Sykra|kolvetni]], [[Prótín|próteinum]] og [[Fita|fitu]], væru nauðsynleg til vaxtar hjá rottum. Hopkins hlaut [[Nóbelsverðlaunin]] fyrir þessa uppgötvun árið 1929.<ref name="Semba">{{Cite journal |vauthors=Semba RD |year=2012 |title=On the 'discovery' of vitamin A |journal=Annals of Nutrition & Metabolism |volume=61 |issue=3 |pages=192–198 |doi=10.1159/000343124 |pmid=23183288 |s2cid=27542506}}</ref> Ári síðar uppgötvuðu Elmer McCollum, [[Lífefnafræðingur]] við Háskólann í Wisconsin-Madison, og samstarfsmaðurinn Marguerite Davis fitu-leysanlegt [[næringarefni]] í [[Smjör|smjöri]] og [[Þorskalýsi|þorsklýsi]]. Starf þeirra staðfesti að Thomas Burr Osborne og Lafayette Mendel, einnig í [[Yale-háskóli|Yale]], árið 1913, sem lagði til fitu-leysanlegt [[næringarefni]] í [[Smjörfita|smjörfitu]].<ref name="Semba2">{{Cite journal |vauthors=Semba RD |date=April 1999 |title=Vitamin A as "anti-infective" therapy, 1920-1940 |journal=The Journal of Nutrition |volume=129 |issue=4 |pages=783–791 |doi=10.1093/jn/129.4.783 |pmid=10203551 |doi-access=free}}</ref> "Aukaþættir" voru kallaðir "fituleysanlegir" árið 1918 og síðar "A-vítamín" árið 1920. Árið 1931 lýsti svissneski [[Efnafræðingur|efnafræðingurinn]] Paul Karrer efnafræðilegri uppbyggingu A-vítamíns.<ref name="Semba" /> Retinoic sýra og retinol voru fyrst gerðar árið 1946 og 1947 af tveimur hollenskum efnafræðingum, David Adriaan van Dorp og [[Jozef Ferdinand Arens]].<ref>{{Cite journal |vauthors=Arens JF, Van Dorp DA |date=February 1946 |title=Synthesis of some compounds possessing vitamin A activity |url= |journal=Nature |volume=157 |issue=3981 |pages=190–191 |bibcode=1946Natur.157..190A |doi=10.1038/157190a0 |pmid=21015124 |s2cid=27157783}}</ref><ref>{{Cite journal |vauthors=Van Dorp DA, Arens JF |date=August 1947 |title=Synthesis of vitamin A aldehyde |url= |journal=Nature |volume=159 |issue=4058 |pages=189 |bibcode=1947Natur.160..189V |doi=10.1038/160189a0 |pmid=20256189 |s2cid=4137483 |doi-access=free}}</ref> Árið 1967 hlaut George Wald Nóbelsverðlaunin í [[lífeðlisfræði]] og læknisfræði "..."fyrir uppgötvanir þeirra varðandi helstu lífeðlifræðilega og efnafræðilega sjónferli í auganu."<ref name="nobel-1967">{{Cite web|url=http://www.nobelprize.org/nobel_prizes/medicine/laureates/1967/index.html|title=The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1967|publisher=Nobel Foundation|archive-url=https://web.archive.org/web/20131204095703/http://www.nobelprize.org/nobel_prizes/medicine/laureates/1967/index.html|archive-date=4 December 2013|access-date=28 July 2007}}</ref> Ljósviðtakafrumur í auganu innihalda litarefni sem samanstendur af próteini opsin og 11-cis sjónhimnu. Þegar ljósið fellur, fer 11-cis retinal í gegnum ljósmyndun í all-trans retinal og með merki umbreytingu sendir cascade taugamerki til heilans. All-trans retinal er dregið niður í all-trans retinol og ferðast aftur til retinal litarefni til að endurvinna í 11-cis retinal og sameinað við opsin.<ref>{{Cite journal |vauthors=Ebrey T, Koutalos Y |date=January 2001 |title=Vertebrate photoreceptors |journal=Progress in Retinal and Eye Research |volume=20 |issue=1 |pages=49–94 |doi=10.1016/S1350-9462(00)00014-8 |pmid=11070368 |s2cid=2789591}}</ref> Þrátt fyrir að A-vítamín hafi ekki verið staðfest sem nauðsynlegt næringarefni og efnafræðileg uppbygging sem lýst var fyrr en á 20. öldinni, birtust skriflegar athuganir á aðstæðum sem skortur á þessum næringarefnum mun fyrr í sögunni. Sommer flokkaði sögulegar frásagnir sem tengjast A-vítamíni og/eða birtingarmyndum skorts á eftirfarandi hátt: "gamlar" frásagnir; 18th- til 19th-century clinical lýsingar (og meint etiologic tengsl þeirra); snemma á 20. öld tilraunir á dýrum á rannsóknarstofu, og klínískar og faraldsfræðilegar athuganir sem greindu tilvist þessa einstaka næringarefna og birtingar á skorti þess.<ref name="Sommer">{{Cite journal |vauthors=Sommer A |date=October 2008 |title=Vitamin a deficiency and clinical disease: an historical overview |journal=The Journal of Nutrition |volume=138 |issue=10 |pages=1835–1839 |doi=10.1093/jn/138.10.1835 |pmid=18806089 |doi-access=free}}</ref> == Tilvísanir == {{Carotenoids}} == Ytri tenglar == * {{pauling|id=vitamins/vitaminA|title=Vitamin A|author=Jane Higdon}} * [http://ods.od.nih.gov/factsheets/cc/vita.html NIH skrifstofa mataræðisbótarefna - A-vítamín] * [http://www.merck.com/mrkshared/mmanual/section1/chapter3/3b.jsp Vítamínskortur] á ''Merck Handbók um greiningu og meðferð'' {{Retinoid receptor modulators}}{{Portal bar|Medicine}}{{Vitamin}}{{Carotenoids}} [[Flokkur:Vítamín]] o502r0gmgz6zkw61zkabssaqxi4p7x5 Körfuburkni 0 186731 1920945 2025-06-20T12:46:37Z Berserkur 10188 Bjó til síðu með „[[Mynd:Matteuccia struthiopteris.jpg|thumb|Körfuburkni.]] [[Mynd:Matteuccia struthiopteris fiddleheads.jpg|thumb|Upprúlluð blöð að vori]] '''Körfuburkni''' (fræðiheiti: Matteuccia struthiopteris) er tegund [[burknar|burkna]] sem hefur útbreiðslu á norðurhveli. Hann getur orðið um metri á hæð og fjölgar sér með rótarskotum. <ref>[https://ferlir.is/burknar/ Burknar] Ferlir.is</ref> ==Tengill== * [https://www.lystigardur.akureyri.is/is/plontur/...“ 1920945 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Matteuccia struthiopteris.jpg|thumb|Körfuburkni.]] [[Mynd:Matteuccia struthiopteris fiddleheads.jpg|thumb|Upprúlluð blöð að vori]] '''Körfuburkni''' (fræðiheiti: Matteuccia struthiopteris) er tegund [[burknar|burkna]] sem hefur útbreiðslu á norðurhveli. Hann getur orðið um metri á hæð og fjölgar sér með rótarskotum. <ref>[https://ferlir.is/burknar/ Burknar] Ferlir.is</ref> ==Tengill== * [https://www.lystigardur.akureyri.is/is/plontur/gardaflora/matteuccia-struthiopteris Körfuburkni - Lystigarður Akureyrar] ==Tilvísanir== [[Flokkur:Burknar]] a98mkr9vggd232iidfeg7ddfhzog7r7 Notandi:TKSnaevarr/sandkassi 2 186732 1920975 2025-06-20T22:46:49Z TKSnaevarr 53243 Bjó til síðu með „{{Stjórnmálamaður | nafn = Abolhassan Banisadr | nafn_á_frummáli = {{nobold|ابوالحسن بنی‌صدر}} | mynd = Abū l-Hasan Banīsadr IMG 2044 edit (cropped 2).jpg | myndatexti1 = Banisadr árið 2010. | titill= [[Forseti Írans]] | stjórnartíð_start = 4. febrúar 1980 | stjórnartíð_end = 21. júní 1981 | einvaldur = [[Ruhollah Khomeini]] | forsætisráðherra = [[Mohammad-Ali Rajai]] | forveri = ''Embætti stofnað'' | eftirmaður = Moham...“ 1920975 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Abolhassan Banisadr | nafn_á_frummáli = {{nobold|ابوالحسن بنی‌صدر}} | mynd = Abū l-Hasan Banīsadr IMG 2044 edit (cropped 2).jpg | myndatexti1 = Banisadr árið 2010. | titill= [[Forseti Írans]] | stjórnartíð_start = 4. febrúar 1980 | stjórnartíð_end = 21. júní 1981 | einvaldur = [[Ruhollah Khomeini]] | forsætisráðherra = [[Mohammad-Ali Rajai]] | forveri = ''Embætti stofnað'' | eftirmaður = [[Mohammad-Ali Rajai]] | fæddur = {{fæðingardagur|1933|3|22}} | fæðingarstaður = [[Hamadan]], [[Íran]] | dánardagur = {{Dánardagur og aldur|2021|10|9|1933|3|22}} | dánarstaður = [[París]], [[Frakkland]]i | þjóderni = [[Íran]]skur | maki = {{gifting|Ozra Hosseini|1961}} | stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn<br>[[Þjóðarandspyrnuráð Írans]] (1981–1983) | börn = 3 | háskóli = [[Háskólinn í Teheran]]<br>[[Parísarháskóli]] |undirskrift = Abulhassan Banisadr signature.svg }} '''Abolhassan Banisadr''' ([[persneska]]: {{lang|fa|سید ابوالحسن بنی‌صدر}}; 22. mars 1933 – 9. október 2021) var [[íran]]skur stjórnmálamaður, rithöfundur og andófsmaður. Hann var fyrsti [[forseti Írans]] eftir að íranska keisaradæmið var leyst upp í [[Íranska byltingin|írönsku byltingunni]] 1979. Hann gegndi forsetaembættinu frá febrúar 1980 þar til [[íranska þingið]] leysti hann úr embætti í júní 1981. Áður en hann varð forseti var hann utanríkisráðherra í bráðabirgðastjórn Írans eftir byltinguna. cjujdpywxdfh95dgluk8vhzo13e5wi4