Wikipedia
iswiki
https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a
MediaWiki 1.45.0-wmf.7
first-letter
Miðill
Kerfissíða
Spjall
Notandi
Notandaspjall
Wikipedia
Wikipediaspjall
Mynd
Myndaspjall
Melding
Meldingarspjall
Snið
Sniðaspjall
Hjálp
Hjálparspjall
Flokkur
Flokkaspjall
Gátt
Gáttaspjall
TimedText
TimedText talk
Module
Module talk
Event
Event talk
1941
0
1645
1922131
1919131
2025-07-01T12:03:51Z
Berserkur
10188
1922131
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1938]]|[[1939]]|[[1940]]|[[1941]]|[[1942]]|[[1943]]|[[1944]]|
[[1931–1940]]|[[1941–1950]]|[[1951–1960]]|
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
}}
Árið '''1941''' ('''MCMXLI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
== Á Íslandi ==
* [[5. janúar]] - [[Dreifibréfsmálið]]: Breskir hermenn gengu í störf verkamanna sem voru í verkfalli. Í kjölfarið varð ósætti og Bretar fangelsuðu menn sem þeir töldu hættulega.
* [[9. febrúar]] - Þýsk herflugvél gerði árás á breska hermenn við [[Ölfusárbrú]], tveir særðust. <ref>[https://timarit.is/page/1243075?iabr=on#page/n2/mode/2up/search/%C3%B6lfus%C3%A1rbr%C3%BA Morgunblaðið, 11. febrúar 1941] Tímarit.is </ref>
* [[2. mars]] - 2 létust í [[snjóflóð]]i við [[Ísafjarðardjúp]].
* [[10. mars]] - Togaranum Reykjaborg RE 64 var sökkt af þýskum kafbáti. Tveir komust lífs af en 13 létust. Þetta var stærsti togari Íslands á þessum tíma og var hann með fiskfarm á leið til Englands <ref>[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=85567
Hversu margir fórust þegar Reykjaborginni var sökkt í seinni heimsstyrjöldinni? - Vísindavefurinn]</ref>
* [[11. mars]] - Línuveiðarinn ''[[Fróði (bátur)|Fróði]]'' varð fyrir árás þýska kafbátsins ''U-74'', undir stjórn [[Eitel-Friedrich Kentrat]], suður af Vestmannaeyjum. Fimm sjómenn fórust í árásinni.
* [[7. júlí]] - Bandarískir hermenn komu til landsins.
* [[27. september]] - [[Menningar- og minningarsjóður kvenna]] var stofnaður.
* [[18. nóvember]] - [[Fjórða ráðuneyti Hermanns Jónassonar]], starfaði til 16. maí 1942.
===Ódagsett===
* Óklárað [[Þjóðleikhúsið]] var hernumið af breska hernum sem notaði húsið sem hergagnageymslu.
* [[Félag íslenskra myndlistarmanna]] var stofnað.
* [[Nýtt dagblað]] kom út.
* [[Bókaútgáfan Björk]] var stofnuð.
* [[Vinnufatabúðin]] opnaði á Laugavegi (lokaði 2023).
=== Fædd ===
* [[7. júní]] - [[Nína Björk Árnadóttir]], skáld og rithöfundur (d. [[2000]]).
=== Dáin ===
* [[30. október]] - [[Ingibjörg H. Bjarnason]], skólastýra [[Kvennaskólinn í Reykjavík|Kvennaskólans í Reykjavík]] og alþingiskona (f. [[1867]])
== Erlendis ==
* [[5. janúar]] - Breskar og ástralskar hersveitir báru sigurorð á Ítölum í Líbýu.
* [[13. janúar]] - Íbúar sem fæddust í [[Púertó Ríkó]] höfðu frá þessum degi bandarískan ríkiborgararétt.
* [[2. febrúar]] - [[Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1941|Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu]] hófst.
* [[19. febrúar]] - [[22. febrúar]] - Þýski loftherinn gerði loftárásir á [[Swansea]] í Wales, um 400 létust og miðbærinn gjöreyðilagðist.
* [[6. apríl]] - Þýskaland, Ítalía og Ungverjaland réðust inn í Júgóslavíu. Þjóðverjar réðust inn í Grikkland sem lýsti yfir uppgjöf 2 vikum síðar.
* [[1. maí]] - Kvikmyndin [[Citizen Kane]] eftir [[Orson Welles]] var frumsýnd.
* [[5. maí]] - Eþíópíukeisarinn [[Haile Selassie]] kom til [[Addis Ababa]] og frelsaði Eþíópíu undan Ítölum.
* [[24. maí]] - Breska herskipinu [[HMS Hood]] var sökkt af þýska herskipinu [[Bismarck (skip)| Bismarck]] vestur af Íslandi. Þremur dögum síðar var Bismarck sökkt af Bretum. yfir 4.000 menn létust í þessum árásum.
* [[1. júní]] - Þjóðverjar náðu yfirráðum [[Krít]] eftir harða mótspyrnu.
* [[22. júní]] - [[Barbarossa-aðgerðin]]: Þjóðverjar réðust inn í Sovétríkin. Ítalía og Rúmenía lýsa einnig á hendur stríði við Sovétríkin.
* [[30. júlí]] - Bretar gerðu árásir á þýskar bækistöðvar í [[Kirkenes]], Noregi og í [[Petsamo]] í Finnlandi. Skipalest sem gerði árásina átti viðkomu í Seyðisfirðí
* [[28. ágúst]] - Þjóðverjar hernámu [[Tallinn]].
* [[3. september]] - Eiturgasið [[Zyklon B]] var fyrst notað til að drepa sovéska fanga.
* [[16. september]] - [[Resa Sja]] Íranskeisari sagði af sér í kjölfar innrásar Breta og Sovétmanna í landið.
* [[31. október]] - Lokið var að meitla forseta á [[Rushmore-fjall]]i í Suður-Dakóta.
* [[19. nóvember]] - Þýska skipið Kormoran sökkti ástralska skipinu HMAS Sydney undan ströndum [[Vestur-Ástralía|Vestur-Ástralíu]] með þeim afleiðingum að 645 létust.
* [[5. desember]] - Bretland lýsti stríði á hendur Finnlandi, Ungverjalandi og Rúmeníu.
* [[7. desember]] - [[Árásin á Perluhöfn]]: Japan gerði árás á Havaí í Bandaríkjunum, rúmlega 2.400 létust. Daginn eftir lýstu Bandaríkin yfir stríði á hendur Japan. Japanir gerðu innrás í Filippseyjar og Hong Kong stuttu eftir árásina á Havaí.
* [[11. desember]] - Þýskaland og Ítalía lýstu yfir stríði á hendur Bandaríkjunum.
* [[Standard & Poor's]] matsfyrirtækið var stofnað.
*[[Breska sérsveitin]] var stofnuð.
* Körfuboltaliðið [[Detroit Pistons]] var stofnað sem Fort Wayne Pistons.
=== Fædd ===
* [[4. október]] - [[Anne Rice]], bandarískur rithöfundur (d. [[2021]]).
=== Dáin ===
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==
* [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - Voru ekki veitt þetta árið.
* [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - Voru ekki veitt þetta árið
* [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - Voru ekki veitt þetta árið
* [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - Voru ekki veitt þetta árið
* [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - Voru ekki veitt þetta árið
==Tilvísanir==
[[Flokkur:1941]]
9uorx0dwi114z5f8qpwpty8ryyjzzvo
1899
0
2333
1922207
1905024
2025-07-01T23:37:28Z
Berserkur
10188
/* Ísland */
1922207
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1896]]|[[1897]]|[[1898]]|[[1899]]|[[1900]]|[[1901]]|[[1902]]|
[[1881–1890]]|[[1891–1900]]|[[1901–1910]]|
[[18. öldin]]|[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|
}}
Árið '''1899''' ('''MDCCCXCIX''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
==Ísland==
* [[2. janúar]] - [[KFUM og KFUK]] var stofnað á Íslandi.
* [[16. febrúar]] - [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|Fótboltafélag Reykjavíkur]] síðar KR stofnað.
* Söfnuður [[Fríkirkjan í Reykjavík|Fríkirkjunnar í Reykjavík]] er stofnaður.
* [[Búnaðarfélag Íslands]] er stofnað.
* [[Furulundurinn á Þingvöllum]]: Fyrstu gróðursetningar erlendra trjátegunda, þ.á.m. [[fjallafura|fjallafuru]] áttu sér stað á á Þingvöllum. Danskur maður, Carl Hartvig Ryder fékk styrk frá Danska landbúnaðarsambandinu til þessara skógræktartilrauna.
=== Fædd ===
* [[22. janúar]] - [[Luc Lafnet]], belgískur málari og myndasöguhöfundur (d. [[1939]]).
* [[30. janúar]] - [[Björn Bjarnason (f. 1899)|Björn Bjarnason]], borgarfulltrúi (d. [[1984]]).
* [[30. apríl]] - [[Bart McGhee]], bandarískur knattspyrnumaður (d. [[1979]]).
* [[1. maí]] - [[Jón Leifs]], tónskáld (d. [[1968]]).
* [[8. maí]] - - [[Friedrich A. von Hayek]], austurrísk-breskur hagfræðingur og stjórnmálaheimspekingur (d. [[1992]]).
* [[11. júní]] - [[Yasunari Kawabata]], japanskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. [[1972]]).
* [[21. júlí]] - [[Ernest Hemingway|Ernest Miller Hemingway]], bandarískur rithöfundur og [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Nóbelsverðlaunahafi]] (d. [[1961]]).
* [[10. október]] - [[Wilhelm Röpke]], þýskur hagfræðingur (d. [[1966]]).
* [[23. október]] - [[Málfríður Einarsdóttir]], íslenskur rithöfundur (d. [[1983]]).
* [[4. nóvember]] - [[Jóhannes úr Kötlum]], skáld. (d. [[1972]]).
* [[25. desember]] - [[Humphrey Bogart]], leikari (d. [[1957]]).
=== Dáin ===
==Erlendis==
*[[1. janúar]] - Spánsk yfirráð á [[Kúba|Kúbu]] enda og þar með [[spænska heimsveldið|spænska heimsveldisins]] í Vesturheimi.
*[[9. janúar]] - Íbúar [[Krít (eyja)|Krítar]] gera árangursríka uppreisn gegn Ottómanveldinu og semja sína eigin stjórnarskrá.
*[[23. janúar]] - Mubarak Al-Sabah, emírinn af [[Kúveit]], gerir verndarsamning við Breta.
*[[4. febrúar]] - [[Filipísk-ameríska stríðið]] hefst.
*[[17. febrúar]] - Norðmaðurinn Carsten Borchgrevink, ásamt tveimur norskum Sömum, gistir á [[Suðurskautið|Suðurskautslandið]] fyrstur manna.
*[[25. febrúar]] - Fyrsta banaslysið á bensíndrifnum [[bíll|bíl]] verður.
* [[2. mars]] - [[Mount Rainier-þjóðgarðurinn]] er stofnaður í [[Washingtonfylki]].
* [[3. mars]] - [[Guglielmo Marconi]] endurvarpar útvarpsbylgjum. Skref í átt að þróun [[radar]]s.
* [[11. mars]] - Svíinn Waldemar Jungner sækir um einkaleyfi fyrir alkalí-[[rafhlaða|rafhlöðu]].
* [[14. maí]] - Knattspyrnufélagið [[Club Nacional de Football|Nacional]] stofnað í Montevídeó.
* [[11. apríl]] - [[Stríð Spánar og Bandaríkjanna]]: [[Filippseyjar]], [[Gvam]] og [[Púertó Ríkó]] féllu í hendur Bandaríkjanna.
* [[19. apríl]] - Frakkland bætir konungsríki [[Laos]] í [[Franska Indókína]].
* [[4. júlí]] - Heillegasta [[risaeðla|risaeðlu]]hauskúpa, af ''Diplodicus'', finnst við Medicine Bow, [[Wyoming]].
* [[11. júlí]] - [[Fiat]]bílaverksmiðjan (Fabbrica Italiana Automobili Torino) er stofnuð í [[Tórínó]].
* [[2. september]] – Breski herinn drepur 11.000 í Súdan í Karari-orrustunni.
* [[10. október]] - [[Franska Súdan]] skiptist upp í Mið-Níger (síðar Níger og Gambía) og Efra-Senegal (síðar Senegal og Malí).
* [[17. október]] - Þúsund daga stríðið hefst í Kólumbíu. Uppreisn Frjálslynda flokksins gegn stjórnvöldum. Stjórnvöld sigra að lokum.
* [[18. október]] - [[Boxarauppreisnin]] í Kína hefst.
* [[29. nóvember]] - Knattspyrnufélagið [[FC Barcelona]] er stofnað.
* [[10. desember]] - [[15. desember]] - [[Seinna Búastríðið]] - Bretar missa nálægt 2000 hermenn í misheppnaðri árás á Búa í Natal.
* [[10. desember]] - Knattspyrnufélagið [[A.C. Milan]] er stofnað í Mílanó.
* [[Kólera|Kólerufaraldur]] hófst þetta ár í Evrópu, Asíu og Afríku og stóð til 1923.
=== Fædd ===
* [[22. janúar]] - [[Luc Lafnet]], belgískur málari og myndasöguhöfundur (d. [[1939]]).
* [[30. apríl]] - [[Bart McGhee]], bandarískur knattspyrnumaður (d. [[1979]]).
* [[8. maí]] - - [[Friedrich A. von Hayek]], austurrísk-breskur hagfræðingur og stjórnmálaheimspekingur (d. [[1992]]).
* [[11. júní]] - [[Yasunari Kawabata]], japanskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. [[1972]]).
* [[21. júlí]] - [[Ernest Hemingway|Ernest Miller Hemingway]], bandarískur rithöfundur og [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Nóbelsverðlaunahafi]] (d. [[1961]]).
* [[10. október]] - [[Wilhelm Röpke]], þýskur hagfræðingur (d. [[1966]]).
* [[25. desember]] - [[Humphrey Bogart]], leikari (d. [[1957]]).
=== Dáin ===
[[Flokkur:1899]]
g1r8l8uxcbagl0axhzkaku0zblcurz7
Listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur
0
3732
1922182
1883226
2025-07-01T19:30:41Z
Óskadddddd
83612
1922182
wikitext
text/x-wiki
Listi yfir algengar málvillur og ritvillur í [[Íslenska|íslensku]], hér eru aðeins skráð [[orð]] og [[Orðasamband|orðasambönd]] sem alltaf teljast röng en ekki bara röng í vissu samhengi. Minni háttar stafsetningarvillum (t.d. ''afhverju'') er sleppt þar sem þær eru nánast óteljandi, en fróðleikur um slíkar villur má finna í [https://ritreglur.arnastofnun.is/ íslenskum ritreglum].
{| class="wikitable"
|-align="center"
!width="130"|Málfræðivilla/Stafsetningarvilla!!width="200"|Leiðrétting!!width="470"|Útskýring
|-
|einhvað / eikkhvað|| eitthvað||Eingöngu í nefnifalli og þolfalli í hvorugkyni eintölu er fyrri liðurinn '''eitt'''-<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/66369|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|pulsa
|pylsa
|Orðið pylsa er tökuorð úr dönsku ''pølse''. Það þekkist í málinu frá 17. öld. Rétt er að skrifa pylsa með -y- en pulsa er framburðarmynd, líklega fyrir áhrif frá dönsku.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3355|title=Hvort er réttara að segja og rita pylsa eða pulsa?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|einmanna|| einmana||Samsett úr orðunum ein og mana, sem merkir í þessu tilfelli hugur.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hlægja|| hlæja|| Sögnin beygist þannig: Hlæja (nh.) - hló (þt. et.) - hlógum (þt. ft.) - hlegið (lh. þt.). Sögnin ''að hlægja'' merkir að fá einhvern til að hlæja.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/69954|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|fleirra|| fleira||Algeng framburðarmynd sem kom fyrir í ritmáli. Margur í miðstigi (fleiri).<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/beyging/478739|title=Beygingarlýsing íslensks nútímamáls|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hnéið/tréið|| hnéð/tréð||Hvorugkynsnafnorð sem enda á sérhljóða en eru án beygingarendingar í þágufalli taka beygingarviðskeytið -ð.
|-
|talva||[[tölva]]||Nýyrðið var búið til með því að blanda saman „tölu-völva“ (talna-spákona)<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=1013|title=Er jafnrétt að nota orðið tölva og talva?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|þæginlegt|| þægilegt||Forliðurinn þægi er af þægur, sem merkir hentugur<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|þáttaka|| þátttaka|| Orðið merkir „það að taka þátt“ og er þannig myndað, að sögninni „að taka“ er skeytt aftan við stofn nafnorðsins „þáttur“ þannig að úr verður þátt-taka.<ref>{{Cite web|url=https://ritreglur.arnastofnun.is/#18.3|title=Ritreglur|website=ritreglur.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|trúnna|| trúna|| Það er eitt „n“ í orðunum ''trúna, kúna, ána, brúna''. Dæmi: "missa trúna, mjólka kúna, vaða yfir ána eða fara yfir brúna."
|-
|haldfang
|handfang
|Handfang er sá hluti einhvers sem '''hendur''' geta '''fangað''', til dæmis í því skyni að lyfta viðkomandi hlut, halda á honum eða færa hann úr stað. Orðið „haldfang“ er hins vegar hvergi að finna í íslenskri orðabók.
|-
|mannsal|| mansal|| Orðið „man“ merkir „ófrjáls manneskja“.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|harmlaus|| meinlaus|| Hér er dæmi um [[falsvinir|falsvini]]. Hér er verið að rugla saman enska orðinu ''harmless'' og íslenska orðinu ''harmlaus'' (laus við harm (þ.e. sorg)), en ''harmless'' er venjulega þýtt sem: meinlaus, skaðlaus, saklaus.
|-
|ítrasta|| ýtrasta||'''ítrasta''' sem er komið af orðinu '''ítur''': ''fallegur, ágætur'' er oft ruglað saman við efsta stig af '''ýtrari''' sem þýðir: ''frekar, rækilegar'', en efsta stigið er: ''ýtrast(ur)'': eins og t.d. í orðasambandinu: '''til hins ýtrasta''' af fremsta megni - eða - '''mitt ýtrasta ráð''': síðasta ráð mitt.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/73095|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hæðsti/hæðstur|| hæsti/hæstur||Efsta stig lýsingarorðsins 'hár'.<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/beyging/408593|title=Beygingarlýsing íslensks nútímamáls|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|keyptu|| kauptu|| Þegar notaður er boðháttur sagnarinnar ''að kaupa'' í eintölu á hann að vera „kauptu“ en ekki „keyptu“. Orðmyndin „keyptu“ er þó ekki alltaf röng, hún er rétt sem 3. persóna fleirtölu í þátíð.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/67235|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|meiga|| mega||''sjá:'' [[núþáleg sögn]]
|-
|mánaðarmót|| mánaðamót|| Tveir mánuðir mætast og því er orðið mánuður í [[eignarfall]]i fleirtölu, ekki eintölu.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/71821|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|útileiga
|útilega
|Þú ferð í útilegu og gistir í tjaldi, ferðavagn, eða gistir jafnvel úti í náttúrunni. Það getur jafnvel verið að þú leigir þér ferðavagninn, sem þá er í útleigu. En útileiga er ekki til.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/44024|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|meter||[[metri]]||Rétt orðmynd er metri en ekki meter.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/70668|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|mig/mér hlakkar til|| ég hlakka til||''sjá: [[þágufallssýki]]''
|-
|tvær buxur
|tvennar buxur
|Rétt er að segja tvennar buxur, þar sem orðið buxur er fleirtöluorð og lýsingarorðið tvennar er notað með fleirtöluorðum.<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/korn/39|title=Um tíu þúsund vinstrifótarskó, tvennar buxur og og tvennan klæðnað.|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|vegna -ingu(nnar)
|vegna -ingar(innar)
|Orð sem nota þessa beygingarendingu eru kvenkynsnafnorð og fallbeygjast svona:
Nf. -ing
Þf. -ingu
Þgf. -ingu
Ef. -ingar
|-
|hvorki...eða|| hvorki...né||''sjá: [[fleiryrt samtenging]]''
|-
|hér eru hurðar|| hér eru hurðir|| Sumir gera sömu villu með orðið ''lestir'', og tala um margar lestar (sem er rangt). Hér er ruglað saman [[eignarfall]]i eintölu og [[nefnifall]]i fleirtölu.
|-
|jafnmargir...en...|| Jafnmargir...og...||Rangt er að skrifa: Óvíða eru jafnmargar bifreiðar miðað við íbúa '''en''' á Íslandi. Þarna á annaðhvort að standa: '''jafnmargar...og''' eða '''fleiri...en'''...
|-
|koma frá Akureyri, koma frá Reykjavík|| vera frá Akureyri, vera frá Reykjavík. ||Það eru ensk áhrif að tala um að „koma frá“ einhverjum stað. Talað er um að menn séu frá Akureyri (en úr Svarfaðardal til dæmis) eða úr Reykjavík eða frá, en menn „koma“ ekki frá neinum stað ef menn eru að tala um uppruna einhvers.<ref>{{Timarit|1515669|Íslenskt mál|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=6|höfundur=Gísli Jónsson|útgáfudagsetning=21. júní 1979}}</ref>
|-
|að öðru leiti|| að öðru leyti|| í orðasambandi eins og „að öðru leyti“ og „um þetta leyti“ skal ekki skrifa „leiti“; „leiti“ þýðir hæð og á að nota í orðasambandi eins og „á næsta leiti“ og í staðarheitum eins og „Efstaleiti“.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/73083|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|mér langar/vantar|| mig langar/vantar|| Sagnirnar „að langa“ og „að vanta“ eru [[ópersónuleg sögn|ópersónuleg sagnir]] sem taka með sér [[þolfall]].<ref name=":0">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=74384|title=Hvenær á að nota „mig“ og hvenær á að nota „mér“ með sagnorðum?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|ég vill|| ég vil||Vill er sögnin að vilja í þriðju persónu en Ég er fyrstu persónu persónufornafn. Það er því rétt að segja ég vil. Í þriðju persónu er sagt hann vill, hún vill og það vill sem dæmi.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3776|title=Hverjar eru algengustu villurnar í talaðri íslensku?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|lýst á|| líst á||Sagnmyndin „líst“ er ópersónuleg notkun af sögninni „líta“, sem þýðir að álita/meta e-ð, á meðan „lýst“ er þátíð af sögninni „lýsa“, sem þýðir að lýsa einhverju. Þess vegna er sagt að manni „líst á“ eitthvað þegar eitthvað fellur í geð.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/26707|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|víst að... || fyrst að...|| Menn rugla saman tveimur orðum, ''víst'' og ''fyrst''. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr [[talmál]]i og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: ''Fyrst að'' ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En ''víst'' er notað um vissu: Það er nokkuð ''víst að'' ég geti gert þetta.<ref>{{Cite web|url=https://uni.hi.is/eirikur/2019/09/06/rangur-misskilningur/|title=Eiríkur Rögnvaldsson » Rangur misskilningur|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|gamminn geysa|| gamminn geisa|| Gammur er frár hestur. Láta gamminn geisa.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/innskraning/?redirect=%2Fgreinasafn%2Fgrein%2F1861559%2F%3Ft%3D750081858&page_name=article&grein_id=1861559|title=Greinasafn - Innskráning|website=www.mbl.is|language=is|url-access=registration|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hellast úr lestinni
|heltast úr lestinni
|Orðatiltækið á uppruna sinn að rekja til þess þeim tíma þegar hestar voru helsti fararskjótinn, en þá gat komið sér illa þegar margir voru á ferð saman ef einn hestur varð haltur og gat ekki fylgt lestinni lengur. Þar sem slík lest er ekki ílát er hins vegar ekki hægt að hella neinu úr henni.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/71420|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref> Sögnin að hellast og sögnin að heltast hljóma líkt og er því líklegt að þessi málfarsvilla komi til með að einhverjum hafi misheyrst setningin.
|-
|telur - eitthvað telur|| skiptir máli||Á ensku er stundum sagt: ''everything counts'', en á íslensku er ekki rétt að segja ''?að allt telji'', eða ''?að mörk telji'' (að hvert mark telji) o.s.frv., heldur skipta þau máli (hvert mark skiptir máli).<ref>Algengt talmál meðal íþróttamanna: {{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/2021-04-16-hopurinn-er-mjog-flottur-nuna/|title=„Hópurinn er mjög flottur núna“ - RÚV.is|date=2021-04-16|website=RÚV|access-date=2024-06-08}}</ref>
|}
== Tenglar ==
* {{vísindavefurinn|3776|Hverjar eru algengustu villurnar í talaðri íslensku?}}
* [https://yfirlestur.is/ Yfirlestur.is] Málrýni fyrir íslensku
* [https://malstadur.mideind.is/malfridur Málfríður] Gervigreindardrifið leiðréttingarforrit fyrir íslensku
== Tilvísanir ==
<references/>
[[Flokkur:Íslenska]]
[[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]]
[[Flokkur:Íslensk málfræði]]
t3m2doxs7zmtzb5t5qb471ltbm2sd3r
1922186
1922182
2025-07-01T19:43:17Z
Óskadddddd
83612
1922186
wikitext
text/x-wiki
Listi yfir algengar málvillur og ritvillur í [[Íslenska|íslensku]], hér eru aðeins skráð [[orð]] og [[Orðasamband|orðasambönd]] sem alltaf teljast röng en ekki bara röng í vissu samhengi. Minni háttar stafsetningarvillum (t.d. ''afhverju'') er sleppt þar sem þær eru nánast óteljandi, en fróðleik um slíkar villur má finna í [https://ritreglur.arnastofnun.is/ íslenskum ritreglum].
{| class="wikitable"
|-align="center"
!width="130"|Málfræðivilla/Stafsetningarvilla!!width="200"|Leiðrétting!!width="470"|Útskýring
|-
|einhvað / eikkhvað|| eitthvað||Eingöngu í nefnifalli og þolfalli í hvorugkyni eintölu er fyrri liðurinn '''eitt'''-<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/66369|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|pulsa
|pylsa
|Orðið pylsa er tökuorð úr dönsku ''pølse''. Það þekkist í málinu frá 17. öld. Rétt er að skrifa pylsa með -y- en pulsa er framburðarmynd, líklega fyrir áhrif frá dönsku.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3355|title=Hvort er réttara að segja og rita pylsa eða pulsa?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|einmanna|| einmana||Samsett úr orðunum ein og mana, sem merkir í þessu tilfelli hugur.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hlægja|| hlæja|| Sögnin beygist þannig: Hlæja (nh.) - hló (þt. et.) - hlógum (þt. ft.) - hlegið (lh. þt.). Sögnin ''að hlægja'' merkir að fá einhvern til að hlæja.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/69954|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|fleirra|| fleira||Algeng framburðarmynd sem kom fyrir í ritmáli. Margur í miðstigi (fleiri).<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/beyging/478739|title=Beygingarlýsing íslensks nútímamáls|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hnéið/tréið|| hnéð/tréð||Hvorugkynsnafnorð sem enda á sérhljóða en eru án beygingarendingar í þágufalli taka beygingarviðskeytið -ð.
|-
|talva||[[tölva]]||Nýyrðið var búið til með því að blanda saman „tölu-völva“ (talna-spákona)<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=1013|title=Er jafnrétt að nota orðið tölva og talva?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|þæginlegt|| þægilegt||Forliðurinn þægi er af þægur, sem merkir hentugur<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|þáttaka|| þátttaka|| Orðið merkir „það að taka þátt“ og er þannig myndað, að sögninni „að taka“ er skeytt aftan við stofn nafnorðsins „þáttur“ þannig að úr verður þátt-taka.<ref>{{Cite web|url=https://ritreglur.arnastofnun.is/#18.3|title=Ritreglur|website=ritreglur.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|trúnna|| trúna|| Það er eitt „n“ í orðunum ''trúna, kúna, ána, brúna''. Dæmi: "missa trúna, mjólka kúna, vaða yfir ána eða fara yfir brúna."
|-
|haldfang
|handfang
|Handfang er sá hluti einhvers sem '''hendur''' geta '''fangað''', til dæmis í því skyni að lyfta viðkomandi hlut, halda á honum eða færa hann úr stað. Orðið „haldfang“ er hins vegar hvergi að finna í íslenskri orðabók.
|-
|mannsal|| mansal|| Orðið „man“ merkir „ófrjáls manneskja“.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|harmlaus|| meinlaus|| Hér er dæmi um [[falsvinir|falsvini]]. Hér er verið að rugla saman enska orðinu ''harmless'' og íslenska orðinu ''harmlaus'' (laus við harm (þ.e. sorg)), en ''harmless'' er venjulega þýtt sem: meinlaus, skaðlaus, saklaus.
|-
|ítrasta|| ýtrasta||'''ítrasta''' sem er komið af orðinu '''ítur''': ''fallegur, ágætur'' er oft ruglað saman við efsta stig af '''ýtrari''' sem þýðir: ''frekar, rækilegar'', en efsta stigið er: ''ýtrast(ur)'': eins og t.d. í orðasambandinu: '''til hins ýtrasta''' af fremsta megni - eða - '''mitt ýtrasta ráð''': síðasta ráð mitt.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/73095|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hæðsti/hæðstur|| hæsti/hæstur||Efsta stig lýsingarorðsins 'hár'.<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/beyging/408593|title=Beygingarlýsing íslensks nútímamáls|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|keyptu|| kauptu|| Þegar notaður er boðháttur sagnarinnar ''að kaupa'' í eintölu á hann að vera „kauptu“ en ekki „keyptu“. Orðmyndin „keyptu“ er þó ekki alltaf röng, hún er rétt sem 3. persóna fleirtölu í þátíð.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/67235|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|meiga|| mega||''sjá:'' [[núþáleg sögn]]
|-
|mánaðarmót|| mánaðamót|| Tveir mánuðir mætast og því er orðið mánuður í [[eignarfall]]i fleirtölu, ekki eintölu.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/71821|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|útileiga
|útilega
|Þú ferð í útilegu og gistir í tjaldi, ferðavagn, eða gistir jafnvel úti í náttúrunni. Það getur jafnvel verið að þú leigir þér ferðavagninn, sem þá er í útleigu. En útileiga er ekki til.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/44024|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|meter||[[metri]]||Rétt orðmynd er metri en ekki meter.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/70668|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|mig/mér hlakkar til|| ég hlakka til||''sjá: [[þágufallssýki]]''
|-
|tvær buxur
|tvennar buxur
|Rétt er að segja tvennar buxur, þar sem orðið buxur er fleirtöluorð og lýsingarorðið tvennar er notað með fleirtöluorðum.<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/korn/39|title=Um tíu þúsund vinstrifótarskó, tvennar buxur og og tvennan klæðnað.|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|vegna -ingu(nnar)
|vegna -ingar(innar)
|Orð sem nota þessa beygingarendingu eru kvenkynsnafnorð og fallbeygjast svona:
Nf. -ing
Þf. -ingu
Þgf. -ingu
Ef. -ingar
|-
|hvorki...eða|| hvorki...né||''sjá: [[fleiryrt samtenging]]''
|-
|hér eru hurðar|| hér eru hurðir|| Sumir gera sömu villu með orðið ''lestir'', og tala um margar lestar (sem er rangt). Hér er ruglað saman [[eignarfall]]i eintölu og [[nefnifall]]i fleirtölu.
|-
|jafnmargir...en...|| Jafnmargir...og...||Rangt er að skrifa: Óvíða eru jafnmargar bifreiðar miðað við íbúa '''en''' á Íslandi. Þarna á annaðhvort að standa: '''jafnmargar...og''' eða '''fleiri...en'''...
|-
|koma frá Akureyri, koma frá Reykjavík|| vera frá Akureyri, vera frá Reykjavík. ||Það eru ensk áhrif að tala um að „koma frá“ einhverjum stað. Talað er um að menn séu frá Akureyri (en úr Svarfaðardal til dæmis) eða úr Reykjavík eða frá, en menn „koma“ ekki frá neinum stað ef menn eru að tala um uppruna einhvers.<ref>{{Timarit|1515669|Íslenskt mál|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=6|höfundur=Gísli Jónsson|útgáfudagsetning=21. júní 1979}}</ref>
|-
|að öðru leiti|| að öðru leyti|| í orðasambandi eins og „að öðru leyti“ og „um þetta leyti“ skal ekki skrifa „leiti“; „leiti“ þýðir hæð og á að nota í orðasambandi eins og „á næsta leiti“ og í staðarheitum eins og „Efstaleiti“.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/73083|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|mér langar/vantar|| mig langar/vantar|| Sagnirnar „að langa“ og „að vanta“ eru [[ópersónuleg sögn|ópersónuleg sagnir]] sem taka með sér [[þolfall]].<ref name=":0">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=74384|title=Hvenær á að nota „mig“ og hvenær á að nota „mér“ með sagnorðum?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|ég vill|| ég vil||Vill er sögnin að vilja í þriðju persónu en Ég er fyrstu persónu persónufornafn. Það er því rétt að segja ég vil. Í þriðju persónu er sagt hann vill, hún vill og það vill sem dæmi.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3776|title=Hverjar eru algengustu villurnar í talaðri íslensku?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|lýst á|| líst á||Sagnmyndin „líst“ er ópersónuleg notkun af sögninni „líta“, sem þýðir að álita/meta e-ð, á meðan „lýst“ er þátíð af sögninni „lýsa“, sem þýðir að lýsa einhverju. Þess vegna er sagt að manni „líst á“ eitthvað þegar eitthvað fellur í geð.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/26707|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|víst að... || fyrst að...|| Menn rugla saman tveimur orðum, ''víst'' og ''fyrst''. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr [[talmál]]i og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: ''Fyrst að'' ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En ''víst'' er notað um vissu: Það er nokkuð ''víst að'' ég geti gert þetta.<ref>{{Cite web|url=https://uni.hi.is/eirikur/2019/09/06/rangur-misskilningur/|title=Eiríkur Rögnvaldsson » Rangur misskilningur|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|gamminn geysa|| gamminn geisa|| Gammur er frár hestur. Láta gamminn geisa.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/innskraning/?redirect=%2Fgreinasafn%2Fgrein%2F1861559%2F%3Ft%3D750081858&page_name=article&grein_id=1861559|title=Greinasafn - Innskráning|website=www.mbl.is|language=is|url-access=registration|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hellast úr lestinni
|heltast úr lestinni
|Orðatiltækið á uppruna sinn að rekja til þess þeim tíma þegar hestar voru helsti fararskjótinn, en þá gat komið sér illa þegar margir voru á ferð saman ef einn hestur varð haltur og gat ekki fylgt lestinni lengur. Þar sem slík lest er ekki ílát er hins vegar ekki hægt að hella neinu úr henni.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/71420|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref> Sögnin að hellast og sögnin að heltast hljóma líkt og er því líklegt að þessi málfarsvilla komi til með að einhverjum hafi misheyrst setningin.
|-
|telur - eitthvað telur|| skiptir máli||Á ensku er stundum sagt: ''everything counts'', en á íslensku er ekki rétt að segja ''?að allt telji'', eða ''?að mörk telji'' (að hvert mark telji) o.s.frv., heldur skipta þau máli (hvert mark skiptir máli).<ref>Algengt talmál meðal íþróttamanna: {{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/2021-04-16-hopurinn-er-mjog-flottur-nuna/|title=„Hópurinn er mjög flottur núna“ - RÚV.is|date=2021-04-16|website=RÚV|access-date=2024-06-08}}</ref>
|}
== Tenglar ==
* {{vísindavefurinn|3776|Hverjar eru algengustu villurnar í talaðri íslensku?}}
* [https://yfirlestur.is/ Yfirlestur.is] Málrýni fyrir íslensku
* [https://malstadur.mideind.is/malfridur Málfríður] Gervigreindardrifið leiðréttingarforrit fyrir íslensku
== Tilvísanir ==
<references/>
[[Flokkur:Íslenska]]
[[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]]
[[Flokkur:Íslensk málfræði]]
9onng79t6x9h8tln16ysl8chht3gnkz
1922187
1922186
2025-07-01T19:48:13Z
Berserkur
10188
Hurðar er til, sjá https://bin.arnastofnun.is/beyging/10477
1922187
wikitext
text/x-wiki
Listi yfir algengar málvillur og ritvillur í [[Íslenska|íslensku]], hér eru aðeins skráð [[orð]] og [[Orðasamband|orðasambönd]] sem alltaf teljast röng en ekki bara röng í vissu samhengi. Minni háttar stafsetningarvillum (t.d. ''afhverju'') er sleppt þar sem þær eru nánast óteljandi, en fróðleik um slíkar villur má finna í [https://ritreglur.arnastofnun.is/ íslenskum ritreglum].
{| class="wikitable"
|-align="center"
!width="130"|Málfræðivilla/Stafsetningarvilla!!width="200"|Leiðrétting!!width="470"|Útskýring
|-
|einhvað / eikkhvað|| eitthvað||Eingöngu í nefnifalli og þolfalli í hvorugkyni eintölu er fyrri liðurinn '''eitt'''-<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/66369|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|pulsa
|pylsa
|Orðið pylsa er tökuorð úr dönsku ''pølse''. Það þekkist í málinu frá 17. öld. Rétt er að skrifa pylsa með -y- en pulsa er framburðarmynd, líklega fyrir áhrif frá dönsku.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3355|title=Hvort er réttara að segja og rita pylsa eða pulsa?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|einmanna|| einmana||Samsett úr orðunum ein og mana, sem merkir í þessu tilfelli hugur.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hlægja|| hlæja|| Sögnin beygist þannig: Hlæja (nh.) - hló (þt. et.) - hlógum (þt. ft.) - hlegið (lh. þt.). Sögnin ''að hlægja'' merkir að fá einhvern til að hlæja.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/69954|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|fleirra|| fleira||Algeng framburðarmynd sem kom fyrir í ritmáli. Margur í miðstigi (fleiri).<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/beyging/478739|title=Beygingarlýsing íslensks nútímamáls|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hnéið/tréið|| hnéð/tréð||Hvorugkynsnafnorð sem enda á sérhljóða en eru án beygingarendingar í þágufalli taka beygingarviðskeytið -ð.
|-
|talva||[[tölva]]||Nýyrðið var búið til með því að blanda saman „tölu-völva“ (talna-spákona)<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=1013|title=Er jafnrétt að nota orðið tölva og talva?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|þæginlegt|| þægilegt||Forliðurinn þægi er af þægur, sem merkir hentugur<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|þáttaka|| þátttaka|| Orðið merkir „það að taka þátt“ og er þannig myndað, að sögninni „að taka“ er skeytt aftan við stofn nafnorðsins „þáttur“ þannig að úr verður þátt-taka.<ref>{{Cite web|url=https://ritreglur.arnastofnun.is/#18.3|title=Ritreglur|website=ritreglur.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|trúnna|| trúna|| Það er eitt „n“ í orðunum ''trúna, kúna, ána, brúna''. Dæmi: "missa trúna, mjólka kúna, vaða yfir ána eða fara yfir brúna."
|-
|haldfang
|handfang
|Handfang er sá hluti einhvers sem '''hendur''' geta '''fangað''', til dæmis í því skyni að lyfta viðkomandi hlut, halda á honum eða færa hann úr stað. Orðið „haldfang“ er hins vegar hvergi að finna í íslenskri orðabók.
|-
|mannsal|| mansal|| Orðið „man“ merkir „ófrjáls manneskja“.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|harmlaus|| meinlaus|| Hér er dæmi um [[falsvinir|falsvini]]. Hér er verið að rugla saman enska orðinu ''harmless'' og íslenska orðinu ''harmlaus'' (laus við harm (þ.e. sorg)), en ''harmless'' er venjulega þýtt sem: meinlaus, skaðlaus, saklaus.
|-
|ítrasta|| ýtrasta||'''ítrasta''' sem er komið af orðinu '''ítur''': ''fallegur, ágætur'' er oft ruglað saman við efsta stig af '''ýtrari''' sem þýðir: ''frekar, rækilegar'', en efsta stigið er: ''ýtrast(ur)'': eins og t.d. í orðasambandinu: '''til hins ýtrasta''' af fremsta megni - eða - '''mitt ýtrasta ráð''': síðasta ráð mitt.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/73095|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hæðsti/hæðstur|| hæsti/hæstur||Efsta stig lýsingarorðsins 'hár'.<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/beyging/408593|title=Beygingarlýsing íslensks nútímamáls|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|keyptu|| kauptu|| Þegar notaður er boðháttur sagnarinnar ''að kaupa'' í eintölu á hann að vera „kauptu“ en ekki „keyptu“. Orðmyndin „keyptu“ er þó ekki alltaf röng, hún er rétt sem 3. persóna fleirtölu í þátíð.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/67235|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|meiga|| mega||''sjá:'' [[núþáleg sögn]]
|-
|mánaðarmót|| mánaðamót|| Tveir mánuðir mætast og því er orðið mánuður í [[eignarfall]]i fleirtölu, ekki eintölu.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/71821|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|útileiga
|útilega
|Þú ferð í útilegu og gistir í tjaldi, ferðavagn, eða gistir jafnvel úti í náttúrunni. Það getur jafnvel verið að þú leigir þér ferðavagninn, sem þá er í útleigu. En útileiga er ekki til.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/44024|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|meter||[[metri]]||Rétt orðmynd er metri en ekki meter.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/70668|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|mig/mér hlakkar til|| ég hlakka til||''sjá: [[þágufallssýki]]''
|-
|tvær buxur
|tvennar buxur
|Rétt er að segja tvennar buxur, þar sem orðið buxur er fleirtöluorð og lýsingarorðið tvennar er notað með fleirtöluorðum.<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/korn/39|title=Um tíu þúsund vinstrifótarskó, tvennar buxur og og tvennan klæðnað.|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|vegna -ingu(nnar)
|vegna -ingar(innar)
|Orð sem nota þessa beygingarendingu eru kvenkynsnafnorð og fallbeygjast svona:
Nf. -ing
Þf. -ingu
Þgf. -ingu
Ef. -ingar
|-
|hvorki...eða|| hvorki...né||''sjá: [[fleiryrt samtenging]]''
|-
|jafnmargir...en...|| Jafnmargir...og...||Rangt er að skrifa: Óvíða eru jafnmargar bifreiðar miðað við íbúa '''en''' á Íslandi. Þarna á annaðhvort að standa: '''jafnmargar...og''' eða '''fleiri...en'''...
|-
|koma frá Akureyri, koma frá Reykjavík|| vera frá Akureyri, vera frá Reykjavík. ||Það eru ensk áhrif að tala um að „koma frá“ einhverjum stað. Talað er um að menn séu frá Akureyri (en úr Svarfaðardal til dæmis) eða úr Reykjavík eða frá, en menn „koma“ ekki frá neinum stað ef menn eru að tala um uppruna einhvers.<ref>{{Timarit|1515669|Íslenskt mál|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=6|höfundur=Gísli Jónsson|útgáfudagsetning=21. júní 1979}}</ref>
|-
|að öðru leiti|| að öðru leyti|| í orðasambandi eins og „að öðru leyti“ og „um þetta leyti“ skal ekki skrifa „leiti“; „leiti“ þýðir hæð og á að nota í orðasambandi eins og „á næsta leiti“ og í staðarheitum eins og „Efstaleiti“.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/73083|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|mér langar/vantar|| mig langar/vantar|| Sagnirnar „að langa“ og „að vanta“ eru [[ópersónuleg sögn|ópersónuleg sagnir]] sem taka með sér [[þolfall]].<ref name=":0">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=74384|title=Hvenær á að nota „mig“ og hvenær á að nota „mér“ með sagnorðum?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|ég vill|| ég vil||Vill er sögnin að vilja í þriðju persónu en Ég er fyrstu persónu persónufornafn. Það er því rétt að segja ég vil. Í þriðju persónu er sagt hann vill, hún vill og það vill sem dæmi.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3776|title=Hverjar eru algengustu villurnar í talaðri íslensku?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|lýst á|| líst á||Sagnmyndin „líst“ er ópersónuleg notkun af sögninni „líta“, sem þýðir að álita/meta e-ð, á meðan „lýst“ er þátíð af sögninni „lýsa“, sem þýðir að lýsa einhverju. Þess vegna er sagt að manni „líst á“ eitthvað þegar eitthvað fellur í geð.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/26707|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|víst að... || fyrst að...|| Menn rugla saman tveimur orðum, ''víst'' og ''fyrst''. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr [[talmál]]i og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: ''Fyrst að'' ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En ''víst'' er notað um vissu: Það er nokkuð ''víst að'' ég geti gert þetta.<ref>{{Cite web|url=https://uni.hi.is/eirikur/2019/09/06/rangur-misskilningur/|title=Eiríkur Rögnvaldsson » Rangur misskilningur|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|gamminn geysa|| gamminn geisa|| Gammur er frár hestur. Láta gamminn geisa.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/innskraning/?redirect=%2Fgreinasafn%2Fgrein%2F1861559%2F%3Ft%3D750081858&page_name=article&grein_id=1861559|title=Greinasafn - Innskráning|website=www.mbl.is|language=is|url-access=registration|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hellast úr lestinni
|heltast úr lestinni
|Orðatiltækið á uppruna sinn að rekja til þess þeim tíma þegar hestar voru helsti fararskjótinn, en þá gat komið sér illa þegar margir voru á ferð saman ef einn hestur varð haltur og gat ekki fylgt lestinni lengur. Þar sem slík lest er ekki ílát er hins vegar ekki hægt að hella neinu úr henni.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/71420|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref> Sögnin að hellast og sögnin að heltast hljóma líkt og er því líklegt að þessi málfarsvilla komi til með að einhverjum hafi misheyrst setningin.
|-
|telur - eitthvað telur|| skiptir máli||Á ensku er stundum sagt: ''everything counts'', en á íslensku er ekki rétt að segja ''?að allt telji'', eða ''?að mörk telji'' (að hvert mark telji) o.s.frv., heldur skipta þau máli (hvert mark skiptir máli).<ref>Algengt talmál meðal íþróttamanna: {{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/2021-04-16-hopurinn-er-mjog-flottur-nuna/|title=„Hópurinn er mjög flottur núna“ - RÚV.is|date=2021-04-16|website=RÚV|access-date=2024-06-08}}</ref>
|}
== Tenglar ==
* {{vísindavefurinn|3776|Hverjar eru algengustu villurnar í talaðri íslensku?}}
* [https://yfirlestur.is/ Yfirlestur.is] Málrýni fyrir íslensku
* [https://malstadur.mideind.is/malfridur Málfríður] Gervigreindardrifið leiðréttingarforrit fyrir íslensku
== Tilvísanir ==
<references/>
[[Flokkur:Íslenska]]
[[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]]
[[Flokkur:Íslensk málfræði]]
bcctyynzlyyr0zdzvgao5w7f10fpsbx
1922188
1922187
2025-07-01T19:51:12Z
Berserkur
10188
Bkb
1922188
wikitext
text/x-wiki
Listi yfir algengar málvillur og ritvillur í [[Íslenska|íslensku]], hér eru aðeins skráð [[orð]] og [[Orðasamband|orðasambönd]] sem alltaf teljast röng en ekki bara röng í vissu samhengi. Minni háttar stafsetningarvillum (t.d. ''afhverju'') er sleppt þar sem þær eru nánast óteljandi, en fróðleik um slíkar villur má finna í [https://ritreglur.arnastofnun.is/ íslenskum ritreglum].
{| class="wikitable"
|-align="center"
!width="130"|Málfræðivilla/Stafsetningarvilla!!width="200"|Leiðrétting!!width="470"|Útskýring
|-
|einhvað / eikkhvað|| eitthvað||Eingöngu í nefnifalli og þolfalli í hvorugkyni eintölu er fyrri liðurinn '''eitt'''-<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/66369|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|pulsa
|pylsa
|Orðið pylsa er tökuorð úr dönsku ''pølse''. Það þekkist í málinu frá 17. öld. Rétt er að skrifa pylsa með -y- en pulsa er framburðarmynd, líklega fyrir áhrif frá dönsku.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3355|title=Hvort er réttara að segja og rita pylsa eða pulsa?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|einmanna|| einmana||Samsett úr orðunum ein og mana, sem merkir í þessu tilfelli hugur.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hlægja|| hlæja|| Sögnin beygist þannig: Hlæja (nh.) - hló (þt. et.) - hlógum (þt. ft.) - hlegið (lh. þt.). Sögnin ''að hlægja'' merkir að fá einhvern til að hlæja.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/69954|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|fleirra|| fleira||Algeng framburðarmynd sem kom fyrir í ritmáli. Margur í miðstigi (fleiri).<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/beyging/478739|title=Beygingarlýsing íslensks nútímamáls|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hnéið/tréið|| hnéð/tréð||Hvorugkynsnafnorð sem enda á sérhljóða en eru án beygingarendingar í þágufalli taka beygingarviðskeytið -ð.
|-
|talva||[[tölva]]||Nýyrðið var búið til með því að blanda saman „tölu-völva“ (talna-spákona)<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=1013|title=Er jafnrétt að nota orðið tölva og talva?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|þæginlegt|| þægilegt||Forliðurinn þægi er af þægur, sem merkir hentugur<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|þáttaka|| þátttaka|| Orðið merkir „það að taka þátt“ og er þannig myndað, að sögninni „að taka“ er skeytt aftan við stofn nafnorðsins „þáttur“ þannig að úr verður þátt-taka.<ref>{{Cite web|url=https://ritreglur.arnastofnun.is/#18.3|title=Ritreglur|website=ritreglur.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|trúnna|| trúna|| Það er eitt „n“ í orðunum ''trúna, kúna, ána, brúna''. Dæmi: "missa trúna, mjólka kúna, vaða yfir ána eða fara yfir brúna."
|-
|haldfang
|handfang
|Handfang er sá hluti einhvers sem '''hendur''' geta '''fangað''', til dæmis í því skyni að lyfta viðkomandi hlut, halda á honum eða færa hann úr stað. Orðið „haldfang“ er hins vegar hvergi að finna í íslenskri orðabók.
|-
|mannsal|| mansal|| Orðið „man“ merkir „ófrjáls manneskja“.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|harmlaus|| meinlaus|| Hér er dæmi um [[falsvinir|falsvini]]. Hér er verið að rugla saman enska orðinu ''harmless'' og íslenska orðinu ''harmlaus'' (laus við harm (þ.e. sorg)), en ''harmless'' er venjulega þýtt sem: meinlaus, skaðlaus, saklaus.
|-
|ítrasta|| ýtrasta||'''ítrasta''' sem er komið af orðinu '''ítur''': ''fallegur, ágætur'' er oft ruglað saman við efsta stig af '''ýtrari''' sem þýðir: ''frekar, rækilegar'', en efsta stigið er: ''ýtrast(ur)'': eins og t.d. í orðasambandinu: '''til hins ýtrasta''' af fremsta megni - eða - '''mitt ýtrasta ráð''': síðasta ráð mitt.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/73095|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hæðsti/hæðstur|| hæsti/hæstur||Efsta stig lýsingarorðsins 'hár'.<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/beyging/408593|title=Beygingarlýsing íslensks nútímamáls|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|keyptu|| kauptu|| Þegar notaður er boðháttur sagnarinnar ''að kaupa'' í eintölu á hann að vera „kauptu“ en ekki „keyptu“. Orðmyndin „keyptu“ er þó ekki alltaf röng, hún er rétt sem 3. persóna fleirtölu í þátíð.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/67235|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|meiga|| mega||''sjá:'' [[núþáleg sögn]]
|-
|mánaðarmót|| mánaðamót|| Tveir mánuðir mætast og því er orðið mánuður í [[eignarfall]]i fleirtölu, ekki eintölu.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/71821|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|útileiga
|útilega
|Þú ferð í útilegu og gistir í tjaldi, ferðavagn, eða gistir jafnvel úti í náttúrunni. Það getur jafnvel verið að þú leigir þér ferðavagninn, sem þá er í útleigu. En útileiga er ekki til.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/44024|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|meter||[[metri]]||Rétt orðmynd er metri en ekki meter.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/70668|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|mig/mér hlakkar til|| ég hlakka til||''sjá: [[þágufallssýki]]''
|-
|tvær buxur
|tvennar buxur
|Rétt er að segja tvennar buxur, þar sem orðið buxur er fleirtöluorð og lýsingarorðið tvennar er notað með fleirtöluorðum.<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/korn/39|title=Um tíu þúsund vinstrifótarskó, tvennar buxur og og tvennan klæðnað.|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|vegna -ingu(nnar)
|vegna -ingar(innar)
|Orð sem nota þessa beygingarendingu eru kvenkynsnafnorð og fallbeygjast svona:
Nf. -ing
Þf. -ingu
Þgf. -ingu
Ef. -ingar
|-
|hvorki...eða|| hvorki...né||''sjá: [[fleiryrt samtenging]]''
|-
|jafnmargir...en...|| Jafnmargir...og...||Rangt er að skrifa: Óvíða eru jafnmargar bifreiðar miðað við íbúa '''en''' á Íslandi. Þarna á annaðhvort að standa: '''jafnmargar...og''' eða '''fleiri...en'''...
|-
|koma frá Akureyri, koma frá Reykjavík|| vera frá Akureyri, vera frá Reykjavík. ||Það eru ensk áhrif að tala um að „koma frá“ einhverjum stað. Talað er um að menn séu frá Akureyri (en úr Svarfaðardal til dæmis) eða úr Reykjavík eða frá, en menn „koma“ ekki frá neinum stað ef menn eru að tala um uppruna einhvers.<ref>{{Timarit|1515669|Íslenskt mál|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=6|höfundur=Gísli Jónsson|útgáfudagsetning=21. júní 1979}}</ref>
|-
|að öðru leiti|| að öðru leyti|| í orðasambandi eins og „að öðru leyti“ og „um þetta leyti“ skal ekki skrifa „leiti“; „leiti“ þýðir hæð og á að nota í orðasambandi eins og „á næsta leiti“ og í staðarheitum eins og „Efstaleiti“.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/73083|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|mér langar/vantar|| mig langar/vantar|| Sagnirnar „að langa“ og „að vanta“ eru [[ópersónuleg sögn|ópersónuleg sagnir]] sem taka með sér [[þolfall]].<ref name=":0">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=74384|title=Hvenær á að nota „mig“ og hvenær á að nota „mér“ með sagnorðum?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|ég vill|| ég vil||Vill er sögnin að vilja í þriðju persónu en Ég er fyrstu persónu persónufornafn. Það er því rétt að segja ég vil. Í þriðju persónu er sagt hann vill, hún vill og það vill sem dæmi.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3776|title=Hverjar eru algengustu villurnar í talaðri íslensku?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|lýst á|| líst á||Sagnmyndin „líst“ er ópersónuleg notkun af sögninni „líta“, sem þýðir að álita/meta e-ð, á meðan „lýst“ er þátíð af sögninni „lýsa“, sem þýðir að lýsa einhverju. Þess vegna er sagt að manni „líst á“ eitthvað þegar eitthvað fellur í geð.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/26707|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|víst að... || fyrst að...|| Menn rugla saman tveimur orðum, ''víst'' og ''fyrst''. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr [[talmál]]i og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: ''Fyrst að'' ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En ''víst'' er notað um vissu: Það er nokkuð ''víst að'' ég geti gert þetta.<ref>{{Cite web|url=https://uni.hi.is/eirikur/2019/09/06/rangur-misskilningur/|title=Eiríkur Rögnvaldsson » Rangur misskilningur|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|gamminn geysa|| gamminn geisa|| Gammur er frár hestur. Láta gamminn geisa.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/innskraning/?redirect=%2Fgreinasafn%2Fgrein%2F1861559%2F%3Ft%3D750081858&page_name=article&grein_id=1861559|title=Greinasafn - Innskráning|website=www.mbl.is|language=is|url-access=registration|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hellast úr lestinni
|heltast úr lestinni
|Orðatiltækið á uppruna sinn að rekja til þess þeim tíma þegar hestar voru helsti fararskjótinn, en þá gat komið sér illa þegar margir voru á ferð saman ef einn hestur varð haltur og gat ekki fylgt lestinni lengur. Þar sem slík lest er ekki ílát er hins vegar ekki hægt að hella neinu úr henni.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/71420|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|telur - eitthvað telur|| skiptir máli||Á ensku er stundum sagt: ''everything counts'', en á íslensku er ekki rétt að segja ''?að allt telji'', eða ''?að mörk telji'' (að hvert mark telji) o.s.frv., heldur skipta þau máli (hvert mark skiptir máli).<ref>Algengt talmál meðal íþróttamanna: {{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/2021-04-16-hopurinn-er-mjog-flottur-nuna/|title=„Hópurinn er mjög flottur núna“ - RÚV.is|date=2021-04-16|website=RÚV|access-date=2024-06-08}}</ref>
|}
== Tenglar ==
* {{vísindavefurinn|3776|Hverjar eru algengustu villurnar í talaðri íslensku?}}
* [https://yfirlestur.is/ Yfirlestur.is] Málrýni fyrir íslensku
* [https://malstadur.mideind.is/malfridur Málfríður] Gervigreindardrifið leiðréttingarforrit fyrir íslensku
== Tilvísanir ==
<references/>
[[Flokkur:Íslenska]]
[[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]]
[[Flokkur:Íslensk málfræði]]
dvq6bi07ks7mdtnpfna8xquio67h2yv
1922192
1922188
2025-07-01T21:18:03Z
Óskadddddd
83612
Það er samt ekki rétt jafnvel þó að vitlausa fallbeygingin kunni að vera nógu algeng til að komast í BÍN. Þetta er eitthvert rugl í BÍN, og var jafnvel ekki einu sinni áður, þar sem heimildirnar sem athugasemdin vísir í eru allar andvígar þessari fallbeygingu. Í stuttu máli er hún kolvitlaus, og þarfnast fyrirspurnar til ritstjóra BÍN.
1922192
wikitext
text/x-wiki
Listi yfir algengar málvillur og ritvillur í [[Íslenska|íslensku]], hér eru aðeins skráð [[orð]] og [[Orðasamband|orðasambönd]] sem alltaf teljast röng en ekki bara röng í vissu samhengi. Minni háttar stafsetningarvillum (t.d. ''afhverju'') er sleppt þar sem þær eru nánast óteljandi, en fróðleik um slíkar villur má finna í [https://ritreglur.arnastofnun.is/ íslenskum ritreglum].
{| class="wikitable"
|-align="center"
!width="130"|Málfræðivilla/Stafsetningarvilla!!width="200"|Leiðrétting!!width="470"|Útskýring
|-
|einhvað / eikkhvað|| eitthvað||Eingöngu í nefnifalli og þolfalli í hvorugkyni eintölu er fyrri liðurinn '''eitt'''-<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/66369|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|pulsa
|pylsa
|Orðið pylsa er tökuorð úr dönsku ''pølse''. Það þekkist í málinu frá 17. öld. Rétt er að skrifa pylsa með -y- en pulsa er framburðarmynd, líklega fyrir áhrif frá dönsku.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3355|title=Hvort er réttara að segja og rita pylsa eða pulsa?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|einmanna|| einmana||Samsett úr orðunum ein og mana, sem merkir í þessu tilfelli hugur.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hlægja|| hlæja|| Sögnin beygist þannig: Hlæja (nh.) - hló (þt. et.) - hlógum (þt. ft.) - hlegið (lh. þt.). Sögnin ''að hlægja'' merkir að fá einhvern til að hlæja.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/69954|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|fleirra|| fleira||Algeng framburðarmynd sem kom fyrir í ritmáli. Margur í miðstigi (fleiri).<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/beyging/478739|title=Beygingarlýsing íslensks nútímamáls|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hnéið/tréið|| hnéð/tréð||Hvorugkynsnafnorð sem enda á sérhljóða en eru án beygingarendingar í þágufalli taka beygingarviðskeytið -ð.
|-
|talva||[[tölva]]||Nýyrðið var búið til með því að blanda saman „tölu-völva“ (talna-spákona)<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=1013|title=Er jafnrétt að nota orðið tölva og talva?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|þæginlegt|| þægilegt||Forliðurinn þægi er af þægur, sem merkir hentugur<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|þáttaka|| þátttaka|| Orðið merkir „það að taka þátt“ og er þannig myndað, að sögninni „að taka“ er skeytt aftan við stofn nafnorðsins „þáttur“ þannig að úr verður þátt-taka.<ref>{{Cite web|url=https://ritreglur.arnastofnun.is/#18.3|title=Ritreglur|website=ritreglur.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|trúnna|| trúna|| Það er eitt „n“ í orðunum ''trúna, kúna, ána, brúna''. Dæmi: "missa trúna, mjólka kúna, vaða yfir ána eða fara yfir brúna."
|-
|haldfang
|handfang
|Handfang er sá hluti einhvers sem '''hendur''' geta '''fangað''', til dæmis í því skyni að lyfta viðkomandi hlut, halda á honum eða færa hann úr stað. Orðið „haldfang“ er hins vegar hvergi að finna í íslenskri orðabók.
|-
|mannsal|| mansal|| Orðið „man“ merkir „ófrjáls manneskja“.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|harmlaus|| meinlaus|| Hér er dæmi um [[falsvinir|falsvini]]. Hér er verið að rugla saman enska orðinu ''harmless'' og íslenska orðinu ''harmlaus'' (laus við harm (þ.e. sorg)), en ''harmless'' er venjulega þýtt sem: meinlaus, skaðlaus, saklaus.
|-
|ítrasta|| ýtrasta||'''ítrasta''' sem er komið af orðinu '''ítur''': ''fallegur, ágætur'' er oft ruglað saman við efsta stig af '''ýtrari''' sem þýðir: ''frekar, rækilegar'', en efsta stigið er: ''ýtrast(ur)'': eins og t.d. í orðasambandinu: '''til hins ýtrasta''' af fremsta megni - eða - '''mitt ýtrasta ráð''': síðasta ráð mitt.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/73095|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hæðsti/hæðstur|| hæsti/hæstur||Efsta stig lýsingarorðsins 'hár'.<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/beyging/408593|title=Beygingarlýsing íslensks nútímamáls|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|keyptu|| kauptu|| Þegar notaður er boðháttur sagnarinnar ''að kaupa'' í eintölu á hann að vera „kauptu“ en ekki „keyptu“. Orðmyndin „keyptu“ er þó ekki alltaf röng, hún er rétt sem 3. persóna fleirtölu í þátíð.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/67235|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|meiga|| mega||''sjá:'' [[núþáleg sögn]]
|-
|mánaðarmót|| mánaðamót|| Tveir mánuðir mætast og því er orðið mánuður í [[eignarfall]]i fleirtölu, ekki eintölu.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/71821|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|útileiga
|útilega
|Þú ferð í útilegu og gistir í tjaldi, ferðavagn, eða gistir jafnvel úti í náttúrunni. Það getur jafnvel verið að þú leigir þér ferðavagninn, sem þá er í útleigu. En útileiga er ekki til.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/44024|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|meter||[[metri]]||Rétt orðmynd er metri en ekki meter.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/70668|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|mig/mér hlakkar til|| ég hlakka til||''sjá: [[þágufallssýki]]''
|-
|tvær buxur
|tvennar buxur
|Rétt er að segja tvennar buxur, þar sem orðið buxur er fleirtöluorð og lýsingarorðið tvennar er notað með fleirtöluorðum.<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/korn/39|title=Um tíu þúsund vinstrifótarskó, tvennar buxur og og tvennan klæðnað.|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|vegna -ingu(nnar)
|vegna -ingar(innar)
|Orð sem nota þessa beygingarendingu eru kvenkynsnafnorð og fallbeygjast svona:
Nf. -ing
Þf. -ingu
Þgf. -ingu
Ef. -ingar
|-
|hvorki...eða|| hvorki...né||''sjá: [[fleiryrt samtenging]]''
|-
|hér eru hurðar|| hér eru hurðir|| Sumir gera sömu villu með orðið ''lestir'', og tala um margar lestar (sem er rangt). Hér er ruglað saman [[eignarfall]]i eintölu og [[nefnifall]]i fleirtölu.
|-
|jafnmargir...en...|| Jafnmargir...og...||Rangt er að skrifa: Óvíða eru jafnmargar bifreiðar miðað við íbúa '''en''' á Íslandi. Þarna á annaðhvort að standa: '''jafnmargar...og''' eða '''fleiri...en'''...
|-
|koma frá Akureyri, koma frá Reykjavík|| vera frá Akureyri, vera frá Reykjavík. ||Það eru ensk áhrif að tala um að „koma frá“ einhverjum stað. Talað er um að menn séu frá Akureyri (en úr Svarfaðardal til dæmis) eða úr Reykjavík eða frá, en menn „koma“ ekki frá neinum stað ef menn eru að tala um uppruna einhvers.<ref>{{Timarit|1515669|Íslenskt mál|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=6|höfundur=Gísli Jónsson|útgáfudagsetning=21. júní 1979}}</ref>
|-
|að öðru leiti|| að öðru leyti|| í orðasambandi eins og „að öðru leyti“ og „um þetta leyti“ skal ekki skrifa „leiti“; „leiti“ þýðir hæð og á að nota í orðasambandi eins og „á næsta leiti“ og í staðarheitum eins og „Efstaleiti“.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/73083|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|mér langar/vantar|| mig langar/vantar|| Sagnirnar „að langa“ og „að vanta“ eru [[ópersónuleg sögn|ópersónuleg sagnir]] sem taka með sér [[þolfall]].<ref name=":0">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=74384|title=Hvenær á að nota „mig“ og hvenær á að nota „mér“ með sagnorðum?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|ég vill|| ég vil||Vill er sögnin að vilja í þriðju persónu en Ég er fyrstu persónu persónufornafn. Það er því rétt að segja ég vil. Í þriðju persónu er sagt hann vill, hún vill og það vill sem dæmi.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3776|title=Hverjar eru algengustu villurnar í talaðri íslensku?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|lýst á|| líst á||Sagnmyndin „líst“ er ópersónuleg notkun af sögninni „líta“, sem þýðir að álita/meta e-ð, á meðan „lýst“ er þátíð af sögninni „lýsa“, sem þýðir að lýsa einhverju. Þess vegna er sagt að manni „líst á“ eitthvað þegar eitthvað fellur í geð.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/26707|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|víst að... || fyrst að...|| Menn rugla saman tveimur orðum, ''víst'' og ''fyrst''. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr [[talmál]]i og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: ''Fyrst að'' ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En ''víst'' er notað um vissu: Það er nokkuð ''víst að'' ég geti gert þetta.<ref>{{Cite web|url=https://uni.hi.is/eirikur/2019/09/06/rangur-misskilningur/|title=Eiríkur Rögnvaldsson » Rangur misskilningur|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|gamminn geysa|| gamminn geisa|| Gammur er frár hestur. Láta gamminn geisa.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/innskraning/?redirect=%2Fgreinasafn%2Fgrein%2F1861559%2F%3Ft%3D750081858&page_name=article&grein_id=1861559|title=Greinasafn - Innskráning|website=www.mbl.is|language=is|url-access=registration|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hellast úr lestinni
|heltast úr lestinni
|Orðatiltækið á uppruna sinn að rekja til þess þeim tíma þegar hestar voru helsti fararskjótinn, en þá gat komið sér illa þegar margir voru á ferð saman ef einn hestur varð haltur og gat ekki fylgt lestinni lengur. Þar sem slík lest er ekki ílát er hins vegar ekki hægt að hella neinu úr henni.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/71420|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|telur - eitthvað telur|| skiptir máli||Á ensku er stundum sagt: ''everything counts'', en á íslensku er ekki rétt að segja ''?að allt telji'', eða ''?að mörk telji'' (að hvert mark telji) o.s.frv., heldur skipta þau máli (hvert mark skiptir máli).<ref>Algengt talmál meðal íþróttamanna: {{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/2021-04-16-hopurinn-er-mjog-flottur-nuna/|title=„Hópurinn er mjög flottur núna“ - RÚV.is|date=2021-04-16|website=RÚV|access-date=2024-06-08}}</ref>
|}
== Tenglar ==
* {{vísindavefurinn|3776|Hverjar eru algengustu villurnar í talaðri íslensku?}}
* [https://yfirlestur.is/ Yfirlestur.is] Málrýni fyrir íslensku
* [https://malstadur.mideind.is/malfridur Málfríður] Gervigreindardrifið leiðréttingarforrit fyrir íslensku
== Tilvísanir ==
<references/>
[[Flokkur:Íslenska]]
[[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]]
[[Flokkur:Íslensk málfræði]]
82b9h8u8gdxb2ovntl3tdv1jhz6wqz0
1922193
1922192
2025-07-01T21:21:40Z
Óskadddddd
83612
Heimildir
1922193
wikitext
text/x-wiki
Listi yfir algengar málvillur og ritvillur í [[Íslenska|íslensku]], hér eru aðeins skráð [[orð]] og [[Orðasamband|orðasambönd]] sem alltaf teljast röng en ekki bara röng í vissu samhengi. Minni háttar stafsetningarvillum (t.d. ''afhverju'') er sleppt þar sem þær eru nánast óteljandi, en fróðleik um slíkar villur má finna í [https://ritreglur.arnastofnun.is/ íslenskum ritreglum].
{| class="wikitable"
|-align="center"
!width="130"|Málfræðivilla/Stafsetningarvilla!!width="200"|Leiðrétting!!width="470"|Útskýring
|-
|einhvað / eikkhvað|| eitthvað||Eingöngu í nefnifalli og þolfalli í hvorugkyni eintölu er fyrri liðurinn '''eitt'''-<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/66369|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|pulsa
|pylsa
|Orðið pylsa er tökuorð úr dönsku ''pølse''. Það þekkist í málinu frá 17. öld. Rétt er að skrifa pylsa með -y- en pulsa er framburðarmynd, líklega fyrir áhrif frá dönsku.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3355|title=Hvort er réttara að segja og rita pylsa eða pulsa?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|einmanna|| einmana||Samsett úr orðunum ein og mana, sem merkir í þessu tilfelli hugur.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hlægja|| hlæja|| Sögnin beygist þannig: Hlæja (nh.) - hló (þt. et.) - hlógum (þt. ft.) - hlegið (lh. þt.). Sögnin ''að hlægja'' merkir að fá einhvern til að hlæja.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/69954|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|fleirra|| fleira||Algeng framburðarmynd sem kom fyrir í ritmáli. Margur í miðstigi (fleiri).<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/beyging/478739|title=Beygingarlýsing íslensks nútímamáls|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hnéið/tréið|| hnéð/tréð||Hvorugkynsnafnorð sem enda á sérhljóða en eru án beygingarendingar í þágufalli taka beygingarviðskeytið -ð.
|-
|talva||[[tölva]]||Nýyrðið var búið til með því að blanda saman „tölu-völva“ (talna-spákona)<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=1013|title=Er jafnrétt að nota orðið tölva og talva?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|þæginlegt|| þægilegt||Forliðurinn þægi er af þægur, sem merkir hentugur<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|þáttaka|| þátttaka|| Orðið merkir „það að taka þátt“ og er þannig myndað, að sögninni „að taka“ er skeytt aftan við stofn nafnorðsins „þáttur“ þannig að úr verður þátt-taka.<ref>{{Cite web|url=https://ritreglur.arnastofnun.is/#18.3|title=Ritreglur|website=ritreglur.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|trúnna|| trúna|| Það er eitt „n“ í orðunum ''trúna, kúna, ána, brúna''. Dæmi: "missa trúna, mjólka kúna, vaða yfir ána eða fara yfir brúna."
|-
|haldfang
|handfang
|Handfang er sá hluti einhvers sem '''hendur''' geta '''fangað''', til dæmis í því skyni að lyfta viðkomandi hlut, halda á honum eða færa hann úr stað. Orðið „haldfang“ er hins vegar hvergi að finna í íslenskri orðabók.
|-
|mannsal|| mansal|| Orðið „man“ merkir „ófrjáls manneskja“.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|harmlaus|| meinlaus|| Hér er dæmi um [[falsvinir|falsvini]]. Hér er verið að rugla saman enska orðinu ''harmless'' og íslenska orðinu ''harmlaus'' (laus við harm (þ.e. sorg)), en ''harmless'' er venjulega þýtt sem: meinlaus, skaðlaus, saklaus.
|-
|ítrasta|| ýtrasta||'''ítrasta''' sem er komið af orðinu '''ítur''': ''fallegur, ágætur'' er oft ruglað saman við efsta stig af '''ýtrari''' sem þýðir: ''frekar, rækilegar'', en efsta stigið er: ''ýtrast(ur)'': eins og t.d. í orðasambandinu: '''til hins ýtrasta''' af fremsta megni - eða - '''mitt ýtrasta ráð''': síðasta ráð mitt.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/73095|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hæðsti/hæðstur|| hæsti/hæstur||Efsta stig lýsingarorðsins 'hár'.<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/beyging/408593|title=Beygingarlýsing íslensks nútímamáls|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|keyptu|| kauptu|| Þegar notaður er boðháttur sagnarinnar ''að kaupa'' í eintölu á hann að vera „kauptu“ en ekki „keyptu“. Orðmyndin „keyptu“ er þó ekki alltaf röng, hún er rétt sem 3. persóna fleirtölu í þátíð.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/67235|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|meiga|| mega||''sjá:'' [[núþáleg sögn]]
|-
|mánaðarmót|| mánaðamót|| Tveir mánuðir mætast og því er orðið mánuður í [[eignarfall]]i fleirtölu, ekki eintölu.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/71821|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|útileiga
|útilega
|Þú ferð í útilegu og gistir í tjaldi, ferðavagn, eða gistir jafnvel úti í náttúrunni. Það getur jafnvel verið að þú leigir þér ferðavagninn, sem þá er í útleigu. En útileiga er ekki til.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/44024|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|meter||[[metri]]||Rétt orðmynd er metri en ekki meter.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/70668|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|mig/mér hlakkar til|| ég hlakka til||''sjá: [[þágufallssýki]]''
|-
|tvær buxur
|tvennar buxur
|Rétt er að segja tvennar buxur, þar sem orðið buxur er fleirtöluorð og lýsingarorðið tvennar er notað með fleirtöluorðum.<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/korn/39|title=Um tíu þúsund vinstrifótarskó, tvennar buxur og og tvennan klæðnað.|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|vegna -ingu(nnar)
|vegna -ingar(innar)
|Orð sem nota þessa beygingarendingu eru kvenkynsnafnorð og fallbeygjast svona:
Nf. -ing
Þf. -ingu
Þgf. -ingu
Ef. -ingar
|-
|hvorki...eða|| hvorki...né||''sjá: [[fleiryrt samtenging]]''
|-
|hér eru hurðar|| hér eru hurðir|| Sumir gera sömu villu með orðið ''lestir'', og tala um margar lestar (sem er rangt). Hér er ruglað saman [[eignarfall]]i eintölu og [[nefnifall]]i fleirtölu.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/68865|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2025-07-01}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://uni.hi.is/eirikur/2019/08/25/hurdir-og-hurdar/|title=Eiríkur Rögnvaldsson » Hurðir og hurðar|language=is|access-date=2025-07-01}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://stafsetning.arnastofnun.is/fletta/56641|title=Íslensk stafsetningarorðabók|website=stafsetning.arnastofnun.is|language=|access-date=2025-07-01}}</ref>
|-
|jafnmargir...en...|| Jafnmargir...og...||Rangt er að skrifa: Óvíða eru jafnmargar bifreiðar miðað við íbúa '''en''' á Íslandi. Þarna á annaðhvort að standa: '''jafnmargar...og''' eða '''fleiri...en'''...
|-
|koma frá Akureyri, koma frá Reykjavík|| vera frá Akureyri, vera frá Reykjavík. ||Það eru ensk áhrif að tala um að „koma frá“ einhverjum stað. Talað er um að menn séu frá Akureyri (en úr Svarfaðardal til dæmis) eða úr Reykjavík eða frá, en menn „koma“ ekki frá neinum stað ef menn eru að tala um uppruna einhvers.<ref>{{Timarit|1515669|Íslenskt mál|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=6|höfundur=Gísli Jónsson|útgáfudagsetning=21. júní 1979}}</ref>
|-
|að öðru leiti|| að öðru leyti|| í orðasambandi eins og „að öðru leyti“ og „um þetta leyti“ skal ekki skrifa „leiti“; „leiti“ þýðir hæð og á að nota í orðasambandi eins og „á næsta leiti“ og í staðarheitum eins og „Efstaleiti“.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/73083|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|mér langar/vantar|| mig langar/vantar|| Sagnirnar „að langa“ og „að vanta“ eru [[ópersónuleg sögn|ópersónuleg sagnir]] sem taka með sér [[þolfall]].<ref name=":0">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=74384|title=Hvenær á að nota „mig“ og hvenær á að nota „mér“ með sagnorðum?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|ég vill|| ég vil||Vill er sögnin að vilja í þriðju persónu en Ég er fyrstu persónu persónufornafn. Það er því rétt að segja ég vil. Í þriðju persónu er sagt hann vill, hún vill og það vill sem dæmi.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3776|title=Hverjar eru algengustu villurnar í talaðri íslensku?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|lýst á|| líst á||Sagnmyndin „líst“ er ópersónuleg notkun af sögninni „líta“, sem þýðir að álita/meta e-ð, á meðan „lýst“ er þátíð af sögninni „lýsa“, sem þýðir að lýsa einhverju. Þess vegna er sagt að manni „líst á“ eitthvað þegar eitthvað fellur í geð.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/26707|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|víst að... || fyrst að...|| Menn rugla saman tveimur orðum, ''víst'' og ''fyrst''. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr [[talmál]]i og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: ''Fyrst að'' ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En ''víst'' er notað um vissu: Það er nokkuð ''víst að'' ég geti gert þetta.<ref>{{Cite web|url=https://uni.hi.is/eirikur/2019/09/06/rangur-misskilningur/|title=Eiríkur Rögnvaldsson » Rangur misskilningur|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|gamminn geysa|| gamminn geisa|| Gammur er frár hestur. Láta gamminn geisa.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/innskraning/?redirect=%2Fgreinasafn%2Fgrein%2F1861559%2F%3Ft%3D750081858&page_name=article&grein_id=1861559|title=Greinasafn - Innskráning|website=www.mbl.is|language=is|url-access=registration|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hellast úr lestinni
|heltast úr lestinni
|Orðatiltækið á uppruna sinn að rekja til þess þeim tíma þegar hestar voru helsti fararskjótinn, en þá gat komið sér illa þegar margir voru á ferð saman ef einn hestur varð haltur og gat ekki fylgt lestinni lengur. Þar sem slík lest er ekki ílát er hins vegar ekki hægt að hella neinu úr henni.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/71420|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|telur - eitthvað telur|| skiptir máli||Á ensku er stundum sagt: ''everything counts'', en á íslensku er ekki rétt að segja ''?að allt telji'', eða ''?að mörk telji'' (að hvert mark telji) o.s.frv., heldur skipta þau máli (hvert mark skiptir máli).<ref>Algengt talmál meðal íþróttamanna: {{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/2021-04-16-hopurinn-er-mjog-flottur-nuna/|title=„Hópurinn er mjög flottur núna“ - RÚV.is|date=2021-04-16|website=RÚV|access-date=2024-06-08}}</ref>
|}
== Tenglar ==
* {{vísindavefurinn|3776|Hverjar eru algengustu villurnar í talaðri íslensku?}}
* [https://yfirlestur.is/ Yfirlestur.is] Málrýni fyrir íslensku
* [https://malstadur.mideind.is/malfridur Málfríður] Gervigreindardrifið leiðréttingarforrit fyrir íslensku
== Tilvísanir ==
<references/>
[[Flokkur:Íslenska]]
[[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]]
[[Flokkur:Íslensk málfræði]]
mkoooainpqq6df2dc81y0zaz8hi5n44
1922194
1922193
2025-07-01T21:25:19Z
Óskadddddd
83612
1922194
wikitext
text/x-wiki
Listi yfir algengar málvillur og ritvillur í [[Íslenska|íslensku]], hér eru aðeins skráð [[orð]] og [[Orðasamband|orðasambönd]] sem alltaf teljast röng en ekki bara röng í vissu samhengi. Minni háttar stafsetningarvillum (t.d. ''afhverju'' og ''aldrey'') er sleppt þar sem þær eru nánast óteljandi, en fróðleik um slíkar villur má finna í [https://ritreglur.arnastofnun.is/ íslenskum ritreglum].
{| class="wikitable"
|-align="center"
!width="130"|Málfræðivilla/Stafsetningarvilla!!width="200"|Leiðrétting!!width="470"|Útskýring
|-
|einhvað / eikkhvað|| eitthvað||Eingöngu í nefnifalli og þolfalli í hvorugkyni eintölu er fyrri liðurinn '''eitt'''-<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/66369|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|pulsa
|pylsa
|Orðið pylsa er tökuorð úr dönsku ''pølse''. Það þekkist í málinu frá 17. öld. Rétt er að skrifa pylsa með -y- en pulsa er framburðarmynd, líklega fyrir áhrif frá dönsku.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3355|title=Hvort er réttara að segja og rita pylsa eða pulsa?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|einmanna|| einmana||Samsett úr orðunum ein og mana, sem merkir í þessu tilfelli hugur.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hlægja|| hlæja|| Sögnin beygist þannig: Hlæja (nh.) - hló (þt. et.) - hlógum (þt. ft.) - hlegið (lh. þt.). Sögnin ''að hlægja'' merkir að fá einhvern til að hlæja.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/69954|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|fleirra|| fleira||Algeng framburðarmynd sem kom fyrir í ritmáli. Margur í miðstigi (fleiri).<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/beyging/478739|title=Beygingarlýsing íslensks nútímamáls|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hnéið/tréið|| hnéð/tréð||Hvorugkynsnafnorð sem enda á sérhljóða en eru án beygingarendingar í þágufalli taka beygingarviðskeytið -ð.
|-
|talva||[[tölva]]||Nýyrðið var búið til með því að blanda saman „tölu-völva“ (talna-spákona)<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=1013|title=Er jafnrétt að nota orðið tölva og talva?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|þæginlegt|| þægilegt||Forliðurinn þægi er af þægur, sem merkir hentugur<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|þáttaka|| þátttaka|| Orðið merkir „það að taka þátt“ og er þannig myndað, að sögninni „að taka“ er skeytt aftan við stofn nafnorðsins „þáttur“ þannig að úr verður þátt-taka.<ref>{{Cite web|url=https://ritreglur.arnastofnun.is/#18.3|title=Ritreglur|website=ritreglur.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|trúnna|| trúna|| Það er eitt „n“ í orðunum ''trúna, kúna, ána, brúna''. Dæmi: "missa trúna, mjólka kúna, vaða yfir ána eða fara yfir brúna."
|-
|haldfang
|handfang
|Handfang er sá hluti einhvers sem '''hendur''' geta '''fangað''', til dæmis í því skyni að lyfta viðkomandi hlut, halda á honum eða færa hann úr stað. Orðið „haldfang“ er hins vegar hvergi að finna í íslenskri orðabók.
|-
|mannsal|| mansal|| Orðið „man“ merkir „ófrjáls manneskja“.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|harmlaus|| meinlaus|| Hér er dæmi um [[falsvinir|falsvini]]. Hér er verið að rugla saman enska orðinu ''harmless'' og íslenska orðinu ''harmlaus'' (laus við harm (þ.e. sorg)), en ''harmless'' er venjulega þýtt sem: meinlaus, skaðlaus, saklaus.
|-
|ítrasta|| ýtrasta||'''ítrasta''' sem er komið af orðinu '''ítur''': ''fallegur, ágætur'' er oft ruglað saman við efsta stig af '''ýtrari''' sem þýðir: ''frekar, rækilegar'', en efsta stigið er: ''ýtrast(ur)'': eins og t.d. í orðasambandinu: '''til hins ýtrasta''' af fremsta megni - eða - '''mitt ýtrasta ráð''': síðasta ráð mitt.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/73095|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hæðsti/hæðstur|| hæsti/hæstur||Efsta stig lýsingarorðsins 'hár'.<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/beyging/408593|title=Beygingarlýsing íslensks nútímamáls|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|keyptu|| kauptu|| Þegar notaður er boðháttur sagnarinnar ''að kaupa'' í eintölu á hann að vera „kauptu“ en ekki „keyptu“. Orðmyndin „keyptu“ er þó ekki alltaf röng, hún er rétt sem 3. persóna fleirtölu í þátíð.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/67235|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|meiga|| mega||''sjá:'' [[núþáleg sögn]]
|-
|mánaðarmót|| mánaðamót|| Tveir mánuðir mætast og því er orðið mánuður í [[eignarfall]]i fleirtölu, ekki eintölu.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/71821|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|útileiga
|útilega
|Þú ferð í útilegu og gistir í tjaldi, ferðavagn, eða gistir jafnvel úti í náttúrunni. Það getur jafnvel verið að þú leigir þér ferðavagninn, sem þá er í útleigu. En útileiga er ekki til.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/44024|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|meter||[[metri]]||Rétt orðmynd er metri en ekki meter.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/70668|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|mig/mér hlakkar til|| ég hlakka til||''sjá: [[þágufallssýki]]''
|-
|tvær buxur
|tvennar buxur
|Rétt er að segja tvennar buxur, þar sem orðið buxur er fleirtöluorð og lýsingarorðið tvennar er notað með fleirtöluorðum.<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/korn/39|title=Um tíu þúsund vinstrifótarskó, tvennar buxur og og tvennan klæðnað.|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|vegna -ingu(nnar)
|vegna -ingar(innar)
|Orð sem nota þessa beygingarendingu eru kvenkynsnafnorð og fallbeygjast svona:
Nf. -ing
Þf. -ingu
Þgf. -ingu
Ef. -ingar
|-
|hvorki...eða|| hvorki...né||''sjá: [[fleiryrt samtenging]]''
|-
|hér eru hurðar|| hér eru hurðir|| Sumir gera sömu villu með orðið ''lestir'', og tala um margar lestar (sem er rangt). Hér er ruglað saman [[eignarfall]]i eintölu og [[nefnifall]]i fleirtölu.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/68865|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2025-07-01}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://uni.hi.is/eirikur/2019/08/25/hurdir-og-hurdar/|title=Eiríkur Rögnvaldsson » Hurðir og hurðar|language=is|access-date=2025-07-01}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://stafsetning.arnastofnun.is/fletta/56641|title=Íslensk stafsetningarorðabók|website=stafsetning.arnastofnun.is|language=|access-date=2025-07-01}}</ref>
|-
|jafnmargir...en...|| Jafnmargir...og...||Rangt er að skrifa: Óvíða eru jafnmargar bifreiðar miðað við íbúa '''en''' á Íslandi. Þarna á annaðhvort að standa: '''jafnmargar...og''' eða '''fleiri...en'''...
|-
|koma frá Akureyri, koma frá Reykjavík|| vera frá Akureyri, vera frá Reykjavík. ||Það eru ensk áhrif að tala um að „koma frá“ einhverjum stað. Talað er um að menn séu frá Akureyri (en úr Svarfaðardal til dæmis) eða úr Reykjavík eða frá, en menn „koma“ ekki frá neinum stað ef menn eru að tala um uppruna einhvers.<ref>{{Timarit|1515669|Íslenskt mál|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=6|höfundur=Gísli Jónsson|útgáfudagsetning=21. júní 1979}}</ref>
|-
|að öðru leiti|| að öðru leyti|| í orðasambandi eins og „að öðru leyti“ og „um þetta leyti“ skal ekki skrifa „leiti“; „leiti“ þýðir hæð og á að nota í orðasambandi eins og „á næsta leiti“ og í staðarheitum eins og „Efstaleiti“.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/73083|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|mér langar/vantar|| mig langar/vantar|| Sagnirnar „að langa“ og „að vanta“ eru [[ópersónuleg sögn|ópersónuleg sagnir]] sem taka með sér [[þolfall]].<ref name=":0">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=74384|title=Hvenær á að nota „mig“ og hvenær á að nota „mér“ með sagnorðum?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|ég vill|| ég vil||Vill er sögnin að vilja í þriðju persónu en Ég er fyrstu persónu persónufornafn. Það er því rétt að segja ég vil. Í þriðju persónu er sagt hann vill, hún vill og það vill sem dæmi.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3776|title=Hverjar eru algengustu villurnar í talaðri íslensku?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|lýst á|| líst á||Sagnmyndin „líst“ er ópersónuleg notkun af sögninni „líta“, sem þýðir að álita/meta e-ð, á meðan „lýst“ er þátíð af sögninni „lýsa“, sem þýðir að lýsa einhverju. Þess vegna er sagt að manni „líst á“ eitthvað þegar eitthvað fellur í geð.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/26707|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|víst að... || fyrst að...|| Menn rugla saman tveimur orðum, ''víst'' og ''fyrst''. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr [[talmál]]i og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: ''Fyrst að'' ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En ''víst'' er notað um vissu: Það er nokkuð ''víst að'' ég geti gert þetta.<ref>{{Cite web|url=https://uni.hi.is/eirikur/2019/09/06/rangur-misskilningur/|title=Eiríkur Rögnvaldsson » Rangur misskilningur|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|gamminn geysa|| gamminn geisa|| Gammur er frár hestur. Láta gamminn geisa.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/innskraning/?redirect=%2Fgreinasafn%2Fgrein%2F1861559%2F%3Ft%3D750081858&page_name=article&grein_id=1861559|title=Greinasafn - Innskráning|website=www.mbl.is|language=is|url-access=registration|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hellast úr lestinni
|heltast úr lestinni
|Orðatiltækið á uppruna sinn að rekja til þess þeim tíma þegar hestar voru helsti fararskjótinn, en þá gat komið sér illa þegar margir voru á ferð saman ef einn hestur varð haltur og gat ekki fylgt lestinni lengur. Þar sem slík lest er ekki ílát er hins vegar ekki hægt að hella neinu úr henni.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/71420|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|telur - eitthvað telur|| skiptir máli||Á ensku er stundum sagt: ''everything counts'', en á íslensku er ekki rétt að segja ''?að allt telji'', eða ''?að mörk telji'' (að hvert mark telji) o.s.frv., heldur skipta þau máli (hvert mark skiptir máli).<ref>Algengt talmál meðal íþróttamanna: {{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/2021-04-16-hopurinn-er-mjog-flottur-nuna/|title=„Hópurinn er mjög flottur núna“ - RÚV.is|date=2021-04-16|website=RÚV|access-date=2024-06-08}}</ref>
|}
== Tenglar ==
* {{vísindavefurinn|3776|Hverjar eru algengustu villurnar í talaðri íslensku?}}
* [https://yfirlestur.is/ Yfirlestur.is] Málrýni fyrir íslensku
* [https://malstadur.mideind.is/malfridur Málfríður] Gervigreindardrifið leiðréttingarforrit fyrir íslensku
== Tilvísanir ==
<references/>
[[Flokkur:Íslenska]]
[[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]]
[[Flokkur:Íslensk málfræði]]
53udooy2v50ulllgs9n4numy8nb68h5
1922250
1922194
2025-07-02T11:31:38Z
Berserkur
10188
Sjá umræðu
1922250
wikitext
text/x-wiki
Listi yfir algengar málvillur og ritvillur í [[Íslenska|íslensku]], hér eru aðeins skráð [[orð]] og [[Orðasamband|orðasambönd]] sem alltaf teljast röng en ekki bara röng í vissu samhengi. Minni háttar stafsetningarvillum (t.d. ''afhverju'' og ''aldrey'') er sleppt þar sem þær eru nánast óteljandi, en fróðleik um slíkar villur má finna í [https://ritreglur.arnastofnun.is/ íslenskum ritreglum].
{| class="wikitable"
|-align="center"
!width="130"|Málfræðivilla/Stafsetningarvilla!!width="200"|Leiðrétting!!width="470"|Útskýring
|-
|einhvað / eikkhvað|| eitthvað||Eingöngu í nefnifalli og þolfalli í hvorugkyni eintölu er fyrri liðurinn '''eitt'''-<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/66369|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|pulsa
|pylsa
|Orðið pylsa er tökuorð úr dönsku ''pølse''. Það þekkist í málinu frá 17. öld. Rétt er að skrifa pylsa með -y- en pulsa er framburðarmynd, líklega fyrir áhrif frá dönsku.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3355|title=Hvort er réttara að segja og rita pylsa eða pulsa?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|einmanna|| einmana||Samsett úr orðunum ein og mana, sem merkir í þessu tilfelli hugur.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hlægja|| hlæja|| Sögnin beygist þannig: Hlæja (nh.) - hló (þt. et.) - hlógum (þt. ft.) - hlegið (lh. þt.). Sögnin ''að hlægja'' merkir að fá einhvern til að hlæja.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/69954|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|fleirra|| fleira||Algeng framburðarmynd sem kom fyrir í ritmáli. Margur í miðstigi (fleiri).<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/beyging/478739|title=Beygingarlýsing íslensks nútímamáls|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hnéið/tréið|| hnéð/tréð||Hvorugkynsnafnorð sem enda á sérhljóða en eru án beygingarendingar í þágufalli taka beygingarviðskeytið -ð.
|-
|talva||[[tölva]]||Nýyrðið var búið til með því að blanda saman „tölu-völva“ (talna-spákona)<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=1013|title=Er jafnrétt að nota orðið tölva og talva?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|þæginlegt|| þægilegt||Forliðurinn þægi er af þægur, sem merkir hentugur<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|þáttaka|| þátttaka|| Orðið merkir „það að taka þátt“ og er þannig myndað, að sögninni „að taka“ er skeytt aftan við stofn nafnorðsins „þáttur“ þannig að úr verður þátt-taka.<ref>{{Cite web|url=https://ritreglur.arnastofnun.is/#18.3|title=Ritreglur|website=ritreglur.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|trúnna|| trúna|| Það er eitt „n“ í orðunum ''trúna, kúna, ána, brúna''. Dæmi: "missa trúna, mjólka kúna, vaða yfir ána eða fara yfir brúna."
|-
|haldfang
|handfang
|Handfang er sá hluti einhvers sem '''hendur''' geta '''fangað''', til dæmis í því skyni að lyfta viðkomandi hlut, halda á honum eða færa hann úr stað. Orðið „haldfang“ er hins vegar hvergi að finna í íslenskri orðabók.
|-
|mannsal|| mansal|| Orðið „man“ merkir „ófrjáls manneskja“.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|harmlaus|| meinlaus|| Hér er dæmi um [[falsvinir|falsvini]]. Hér er verið að rugla saman enska orðinu ''harmless'' og íslenska orðinu ''harmlaus'' (laus við harm (þ.e. sorg)), en ''harmless'' er venjulega þýtt sem: meinlaus, skaðlaus, saklaus.
|-
|ítrasta|| ýtrasta||'''ítrasta''' sem er komið af orðinu '''ítur''': ''fallegur, ágætur'' er oft ruglað saman við efsta stig af '''ýtrari''' sem þýðir: ''frekar, rækilegar'', en efsta stigið er: ''ýtrast(ur)'': eins og t.d. í orðasambandinu: '''til hins ýtrasta''' af fremsta megni - eða - '''mitt ýtrasta ráð''': síðasta ráð mitt.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/73095|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hæðsti/hæðstur|| hæsti/hæstur||Efsta stig lýsingarorðsins 'hár'.<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/beyging/408593|title=Beygingarlýsing íslensks nútímamáls|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|keyptu|| kauptu|| Þegar notaður er boðháttur sagnarinnar ''að kaupa'' í eintölu á hann að vera „kauptu“ en ekki „keyptu“. Orðmyndin „keyptu“ er þó ekki alltaf röng, hún er rétt sem 3. persóna fleirtölu í þátíð.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/67235|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|meiga|| mega||''sjá:'' [[núþáleg sögn]]
|-
|mánaðarmót|| mánaðamót|| Tveir mánuðir mætast og því er orðið mánuður í [[eignarfall]]i fleirtölu, ekki eintölu.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/71821|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|útileiga
|útilega
|Þú ferð í útilegu og gistir í tjaldi, ferðavagn, eða gistir jafnvel úti í náttúrunni. Það getur jafnvel verið að þú leigir þér ferðavagninn, sem þá er í útleigu. En útileiga er ekki til.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/44024|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|meter||[[metri]]||Rétt orðmynd er metri en ekki meter.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/70668|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|mig/mér hlakkar til|| ég hlakka til||''sjá: [[þágufallssýki]]''
|-
|tvær buxur
|tvennar buxur
|Rétt er að segja tvennar buxur, þar sem orðið buxur er fleirtöluorð og lýsingarorðið tvennar er notað með fleirtöluorðum.<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/korn/39|title=Um tíu þúsund vinstrifótarskó, tvennar buxur og og tvennan klæðnað.|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|vegna -ingu(nnar)
|vegna -ingar(innar)
|Orð sem nota þessa beygingarendingu eru kvenkynsnafnorð og fallbeygjast svona:
Nf. -ing
Þf. -ingu
Þgf. -ingu
Ef. -ingar
|-
|hvorki...eða|| hvorki...né||''sjá: [[fleiryrt samtenging]]''
|-
|jafnmargir...en...|| Jafnmargir...og...||Rangt er að skrifa: Óvíða eru jafnmargar bifreiðar miðað við íbúa '''en''' á Íslandi. Þarna á annaðhvort að standa: '''jafnmargar...og''' eða '''fleiri...en'''...
|-
|koma frá Akureyri, koma frá Reykjavík|| vera frá Akureyri, vera frá Reykjavík. ||Það eru ensk áhrif að tala um að „koma frá“ einhverjum stað. Talað er um að menn séu frá Akureyri (en úr Svarfaðardal til dæmis) eða úr Reykjavík eða frá, en menn „koma“ ekki frá neinum stað ef menn eru að tala um uppruna einhvers.<ref>{{Timarit|1515669|Íslenskt mál|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=6|höfundur=Gísli Jónsson|útgáfudagsetning=21. júní 1979}}</ref>
|-
|að öðru leiti|| að öðru leyti|| í orðasambandi eins og „að öðru leyti“ og „um þetta leyti“ skal ekki skrifa „leiti“; „leiti“ þýðir hæð og á að nota í orðasambandi eins og „á næsta leiti“ og í staðarheitum eins og „Efstaleiti“.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/73083|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|mér langar/vantar|| mig langar/vantar|| Sagnirnar „að langa“ og „að vanta“ eru [[ópersónuleg sögn|ópersónuleg sagnir]] sem taka með sér [[þolfall]].<ref name=":0">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=74384|title=Hvenær á að nota „mig“ og hvenær á að nota „mér“ með sagnorðum?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|ég vill|| ég vil||Vill er sögnin að vilja í þriðju persónu en Ég er fyrstu persónu persónufornafn. Það er því rétt að segja ég vil. Í þriðju persónu er sagt hann vill, hún vill og það vill sem dæmi.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3776|title=Hverjar eru algengustu villurnar í talaðri íslensku?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|lýst á|| líst á||Sagnmyndin „líst“ er ópersónuleg notkun af sögninni „líta“, sem þýðir að álita/meta e-ð, á meðan „lýst“ er þátíð af sögninni „lýsa“, sem þýðir að lýsa einhverju. Þess vegna er sagt að manni „líst á“ eitthvað þegar eitthvað fellur í geð.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/26707|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|víst að... || fyrst að...|| Menn rugla saman tveimur orðum, ''víst'' og ''fyrst''. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr [[talmál]]i og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: ''Fyrst að'' ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En ''víst'' er notað um vissu: Það er nokkuð ''víst að'' ég geti gert þetta.<ref>{{Cite web|url=https://uni.hi.is/eirikur/2019/09/06/rangur-misskilningur/|title=Eiríkur Rögnvaldsson » Rangur misskilningur|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|gamminn geysa|| gamminn geisa|| Gammur er frár hestur. Láta gamminn geisa.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/innskraning/?redirect=%2Fgreinasafn%2Fgrein%2F1861559%2F%3Ft%3D750081858&page_name=article&grein_id=1861559|title=Greinasafn - Innskráning|website=www.mbl.is|language=is|url-access=registration|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hellast úr lestinni
|heltast úr lestinni
|Orðatiltækið á uppruna sinn að rekja til þess þeim tíma þegar hestar voru helsti fararskjótinn, en þá gat komið sér illa þegar margir voru á ferð saman ef einn hestur varð haltur og gat ekki fylgt lestinni lengur. Þar sem slík lest er ekki ílát er hins vegar ekki hægt að hella neinu úr henni.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/71420|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|telur - eitthvað telur|| skiptir máli||Á ensku er stundum sagt: ''everything counts'', en á íslensku er ekki rétt að segja ''?að allt telji'', eða ''?að mörk telji'' (að hvert mark telji) o.s.frv., heldur skipta þau máli (hvert mark skiptir máli).<ref>Algengt talmál meðal íþróttamanna: {{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/2021-04-16-hopurinn-er-mjog-flottur-nuna/|title=„Hópurinn er mjög flottur núna“ - RÚV.is|date=2021-04-16|website=RÚV|access-date=2024-06-08}}</ref>
|}
== Tenglar ==
* {{vísindavefurinn|3776|Hverjar eru algengustu villurnar í talaðri íslensku?}}
* [https://yfirlestur.is/ Yfirlestur.is] Málrýni fyrir íslensku
* [https://malstadur.mideind.is/malfridur Málfríður] Gervigreindardrifið leiðréttingarforrit fyrir íslensku
== Tilvísanir ==
<references/>
[[Flokkur:Íslenska]]
[[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]]
[[Flokkur:Íslensk málfræði]]
rapjqabmedy1fn87773faln9856gumy
Spjall:Listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur
1
3754
1922200
1648030
2025-07-01T22:02:09Z
Berserkur
10188
Nýr hluti: /* Hurðar */
1922200
wikitext
text/x-wiki
Ágæt hugmynd og byrjun.
Bendi þó á tvennt:
- Þar sem þetta eru næstum því allt stafsetningarvillur, þá er spurning hvort það ætti ekki bara heima undir lið með því heiti ("Stafsetningarvillur")? Þá ber líka meira á því sem eftir stendur, þ.e. raunverulegar mál(fræði)villur.
- Sniðið "vitlaust (rétt)" nægir tæplega alltaf. Leyfa líka "merking/samhengi/útskýring" þar sem þess er þörf.
Sjálfur er ég búinn að týna gömlu bókunum mínum, þ.a. mér þætti reyndar líka gaman að sjá liðinn "Stafsetning".
--[[Notandi:Bjornhb|Bjornhb]] 12:30, 13 okt 2004 (UTC)
:Alveg hárrétt. Málvillur er ekki það sama og stafsetningarvillur. Af þessu tvennu eru stafsetningarvillur saklausari, en mállvillur eru ótækar og geta þegar verst lætur alveg komið í veg fyrir að nokkur skilji þann sem er að reyna að tjá sig. Varðandi stafsetninguna, þá bendi ég á ágæta vefsíðu Eiríks Rögnvaldssonar (held ég), þar sem reglurnar eru teknar í gegn hver á fætur annarri. Hvað málvillurnar snertir bendi ég á Íslenska málstöð og ráðleggingar þeirra ágætu manna, sem þar vinna. Oft getur þó verið mjótt á mununum og álitamál hvort um er að ræða málvillu eða stafsetningarvillu. --[[Notandi:Moi|Moi]] 13:46, 13 okt 2004 (UTC)
:Það sem ég hafði í huga þegar ég hannaði sniðið á þessu var að auðvelt væri að lesa það og að ná upplýsingum af síðunni með tölvuforritum, eftir endurhönnunina er það jafnvel auðveldara þannig ég er sáttur við hana.
<pre>
$ cat villur |grep ^\*|perl -pe "s/^\*\s*([^;]*)[\s;]*\'{3}([^\']*).*/\1:\2/g"
Gregoríanska tímatalið:Gregoríska tímatalið
Briti:Bryti
Brytan:brytann
Keira:keyra
Neytaði:neitaði
Meiga:mega
</pre>
:Þegar þetta er komið á þetta snið er auðvelt að mata þetta í villulögunarforrit hverskonar. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 17:34, 13 okt 2004 (UTC)
: Það er hálfneyðarlegt að heitið á greininni [[Listi yfir stafsetninga– og málfræðivillur í íslenskum lögum]] inniheldur stafsetninga'''-r-'''villu... Þyrfti að breyta því. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 11:04, 16 feb 2005 (UTC)
Leiti og leyti: Ekki er hægt að segja að leiti sé stafsetningarvilla. Það er (hér) hins vegar rangt orð. Orðin tvö, leiti og leyti þýða ekki það sama og geta því aldrei komið hvort í annars stað. Leiti þýðir hóll eða hæð í landi: Leiti bar á milli. Leyti táknar hins vegar hluta af einhverju, tilvik eða vísar til tímasetningar. Að því leyti, um þetta leyti. --[[Notandi:Moi|Moi]] 12:18, 22. júní 2005 (UTC)
: Leiti með einföldu táknar annaðhvort hæð eða að eitthvað sé á næstu grösum, því er þessi skýring ekki rétt. (Samkvæmt 11. prentun annarrar útgáfu orðabókar máls og menningar frá 1999 í ritstjórn Árna Böðvarssonar).
::Ég sé ekki betur en að skýringin sé hárrétt og meira að segja miðað við það sem þú ert að segja. Punkturinn hjá Móa er hins vegar sá að það er ekki ''stafsetningarvilla'' að nota rangt orð, t.d. „leiti“ í stað „leyti“ eða öfugt — þetta eru tvö ólík orð. (það væri ekki heldur ''stafsetningarvilla'' ef ég skrifaði „forsætisráðherra“ þar sem hefði átt að standa „sjávarútvegsráðherra“). Vandinn við þennan punkt Móa er hins vegar sá að það er auðvitað mögulegt að einhver velji rétt orð en geri stafsetningarvillu, ætli t.d. að skrifa orðið „leiti“ ''í merkingunni hóll eða hæð'' en viti ekki hvernig á að skrifa það; og þegar hann skrifar óvart „leyti“, þá er ekki hægt að segja að viðkomandi hafi bara valið rangt orð, heldur valdi hann rétt orð, stafsetti það vitlaust og fyrir einskæra tilviljun ritaði hann þá í staðinn annað merkingarbært orð. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:04, 16 janúar 2007 (UTC)
Eruð þið viss um að þetta sé rétt: # Annað hvort ... eða; '''Annaðhvort ... eða'''.
:Annaðhvort er ekki ritað í tveim orðum ef það er það sem þú átt við. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 15. des. 2005 kl. 13:45 (UTC)
:Já, ég athugaði þetta reyndar sjálfur en svona er þetta skv. lögboðinni stafsetningu, sem kennd er í skólum (eða á að vera kennd í skólum) landsins. Ég held samt að það gæti verið sams konar hefð fyrir því að rita „annað hvort ... eða“ eins og er fyrir því að rita megi „ennþá“. Það er a.m.k. mjög algengt enda þótt þær [http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Ritreglur], sem Íslensk málstöð birtir, viðurkenni hvorugt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 15. des. 2005 kl. 13:53 (UTC)
:Þetta mun vera rétt, annaðhvort er skrifað í einu orði ef eða fylgir. En rétt er að segja t.d. "annað hvort þeirra ...". Þetta má sjá hér: http://www.ismal.hi.is/malfar/ (leita eftir annaðhvort). --[[Notandi:Geithafur|Geithafur]] 15. des. 2005 kl. 14:33 (UTC)
:: Ég vil bara vara við því að sjálfvirkt forrit keyri yfir síður og breyti sjálfkrafa. Villurnar geta leynst í texta sem er tilvitnun úr t.d. eldra riti sem notar aðra stafsetningu, eða upphaflegt ritið innihélt villuna. Mun æskilegra er að forritið merki síðurnar bara (t.d. flokkur:stafsetningarvillur) og láti íslenskusérfræðingum okkar eftir að leiðrétta. Um suma stafsetningu gildir einnig það að til er önnur jafngild stafsetning. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 15. des. 2005 kl. 14:47 (UTC)
Er annars vegar/hins vegar og annarsvegar/hinsvegar jafngilt?--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:01 (UTC)
:[http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Hérna] kemur m.a. fram að:
:„Í dæmum á borð við þau sem hér fara á eftir er um að ræða orðasambönd fremur en samsett orð og því eru þau rituð í tveimur orðum.
:alls konar, alls kostar, alls kyns, alls staðar, annars staðar, '''annars vegar''', einhverju sinni, einhvern tíma(nn), einhvern veginn, einhvers konar, einhvers staðar, eins konar, einu sinni, eitt sinn, engan veginn, '''hins vegar''', hverju sinni, hvers konar, hvers kyns, hvers vegna, lítils háttar, margs konar, margs kyns, meiri háttar, mikils háttar, minni háttar, nokkru sinni, nokkurn tíma(nn), nokkurn veginn, nokkurs konar, nokkurs staðar, sams konar, sums staðar, tvenns konar, ýmiss konar, þess háttar, þess kyns, þess vegna“ (Leturbr. mínar, ég setti líka inn kommur til að auðvelda lestur).
:Ég lít því svo á að „annarsvegar“ og „hinsvegar“ sé rangt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:18 (UTC)
::Ég fann reyndar annarsvegar í Orðabók Háskólans, en ég teldi eðlilega að hafa þetta í tveimur. --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:33 (UTC)
:::Það er munur á orðabókum og stafsetningarorðabókum og Orðabók Háskólans er ekki stafsetningarorðabók. Orðabók Háskólans safnar bara dæmum úr rituðu máli en leggur ekkert mat á hvernig á að rita orðin. Ef þú spyrð ritstjórn Orðabókarinnar um hvort hún telji tiltekinn rithátt jafngildan öðrum, þá færðu bara loðin svör um eðli orðabókagerðar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:47 (UTC)
Hvort skal rita allstaðar eða alls staðar? Eða er það jafngilt? --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:16 (UTC)
:Ég tékkaði á þessu sjálf og þetta er hvort tveggja leyfilegt, en betra þykir að hafa þetta í tveimur.--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:38 (UTC)
::Einnig má rita „alstaðar“. Það er sams konar samsetning og „al-veg“ eða „al-gengur“. [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Oft á tíðum ==
Samkvæmt Málfarsbankanum er orðasambandið '''oft og tíðum''' upprunalegra en '''oft á tíðum''', en það þýðir ekki að '''oft á tíðum''' sé málfarsvilla... veit einhver eitthvað? [[Notandi:82.221.47.198|82.221.47.198]] 15:16, 29 ágúst 2007 (UTC)
:Ég hef séð '''oft á tíðum''' notað af reyndum íslenskufræðingum... svo ég myndi áætla að þetta væri jafngilt. Vitið þið eitthvað um þetta? [[Notandi:Almar D|--Almar]] 30. ágúst 2007 kl. 20:16 (UTC)
::Þessi orðasambönd eru ekki jafngild. Úr þættinum Íslenskt mál í Morgunblaðinu 25. júní 2005: „Orðasambandið ''oft og tíðum'' er kunnugt frá 16. öld og í þessari mynd hefur það lengstum verið notað. Tímaþágufallið ''tíðum'' stendur hér sem atviksorð, líkt og ''löngum'' og ''stundum''. Í nútímamáli er allalgengt að nota myndina ''oft á tíðum'' og virðist myndin ''tíðum'' þá skilin sem þgf.flt. af ''tíð'', kvk. [….] Slík málnotkun getur ekki talist til fyrirmyndar enda ekki í samræmi við uppruna.“ [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Fleiri dæmi ==
* Uppá eða '''upp á'''
* '''Nokkurskonar''' eða nokkurs konar
* '''Samskonar''' eða sams konar
* Næstsíðasta eða næst síðasta
* Tvísemlla eða tví-smella
* Ynsta eða Insta eða Innsta
Eru ekki feitletruðu dæmin rétt? --[[User:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 18. nóvember 2007 kl. 00:33 (UTC)
:Upp á er allavegana rétt (það er alltaf haft í tveimur orðum til þess að hægt sé að gera greinarmun á "''upp á'' borð" og "''uppi á'' borði". Nokkurs konar held ég að sé líka rétt. '''Sams konar''' er rétt. Næst síðast held ég að sé rétt. Tvísmella er rétt held ég. [[B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá|B.G. og Ingibjörg - Þín '''innsta''' þrá]]. --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 00:50 (UTC)
:Fáránlegt að hafa ekki sögnina á réttum stað í stafsetningaröðinni. Sbr. vantar, hlakkar osfrv. Annars verður hnappur af rugli kringum mig/mér..kvíðir; ég kvíði osfrv.
:Í hvaða stafsetningaröð? --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 14:34 (UTC)
:„Sams konar“ og „nokkurs konar“ er rétt, en það má líka rita þessi orð í einu orði (þótt fremur sé mælt með því að rita þau í tveimur orðum). Sjá [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf ritreglur Íslenskrar málstöðvar] einkum gr. 76. --[[User:Cessator|Cessator]] 18. nóvember 2007 kl. 18:58 (UTC)
== Hver er munurinn á ==
hinsvegar og hinsvegar og næstsíðast og næstsíðast???--[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 00:25 (UTC)
Eru þetta í alvöru algengar villur? breydd breidd - fleyra fleira. Ef svo er þá er skólakerfið í molum. --[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 11:44 (UTC)
== Bryti ==
Ég held að það sé tæplega algengt að fólk noti orðið „bryti“ yfirhöfuð, hvað þá að það geti talist algengt að fólk riti „briti“. Legg til fjarlægingu.
== Afhverju? ==
Er ekki munur á "Af hverju ertu kominn?" og "Afhverju ertu kominn?"?
[[Notandi:Spyrill|Spyrill]] ([[Notandaspjall:Spyrill|spjall]]) 14. ágúst 2018 kl. 00:11 (UTC)
== Eyðingartillaga ==
Á síðuna var sett eyðingartillaga og lunginn af efninu tekið út án umræðu hér. Setti efnið aftur inn og legg til að eyðingartillögunni verði hafnað.
Rifrildið á milli þeirra sem líta svo á að málfræði eigi aðeins að lýsa tungumáli og þeirra sem sjá gagn í stöðlunarhlutverki þess verður ekki til lykta leitt hér á Wikipedia, og þaðan af síður á þetta að vera vettvangur til þess að há baráttu fyrir öðru hvoru sjónarmiðinu.
Staðreyndin er sú að reglulega er talað um fyrirbærið „íslensk málfræði“ sem samsafn reglna eða staðla um það hvernig málinu sé „rétt“ hagað. Sumir sjá þessu sjónarmiði allt til foráttu, þykja jafnvel gróf aðför að jaðarsettum hópum sem ekki nota „staðlað“ mál, og telja að nóg c að sgilja meiji málið.
Það er vert að fjalla um þessi sjónarmið en engin ástæða til að eyða grein þótt hún tilgreini dæmi um algeng frávik frá formlegri íslenskri málfræði.
(Greininni um Havaíflatböku á hins vegar að eyða enda eru flatbökur með ananas ekki alvöru flatbökur.)
--[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 5. september 2019 kl. 14:52 (UTC)
:''há baráttu'' : heyja baráttu ;)
:Ég veit ekki með að eyða greininni en sum dæmin eru margendurtekin '''i''' í stað '''y''' kemur fram í mörgum orðum ef viðkomandi á í vandræðum með að greina á milli. Önnur dæmi eins og samsett orð sem eiga að vera í sundur (Sumsstaðar: sums staðar) eru líka of mörg. Svo er ýmislegt loðið þarna... ristavél á alveg rétt á sér ( bendi á pistill Eiríks Rögnvaldssonar um það um daginn). Sumt er smekksatriði. Ég veit nú ekki hvort þetta eigi að vera á Wikipediasíðu, stundum þykir mér hyggilegra að einhver gæti haft þessar pælingar á vefsíðu eða bloggi.
:--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 5. september 2019 kl. 17:03 (UTC)
::(Sko þetta með lýsingarhyggjuna var léttur brandari, var ekki ætlunin að hún stæði þarna mánuðum saman.) Ástæða þess að ég setti eyðingartillöguna á var sú að þetta var ekki hjálplegur listi yfir algengar íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur heldur fjallaði hann helst um stílbrigði sem eru ekki röng, orðaval sem er ekki rangt, sýndi skringilegar og óalgengar villur, og svo fullt af orðum með ufsiloni sem ég hef aldrei séð neinn ruglast á. Það er ekkert að því að hafa grein sem fer yfir algeng frávik frá staðlaðri íslensku, en þessa grein þyrfti að vinna frá grunni. Það eru til ýmis málvöndunarrit og við ættum alveg að geta endurspeglað þau frekar en að hafa þennan samtíning. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 5. september 2019 kl. 21:41 (UTC)
== Hurðar ==
Áhugavert að Óskaddd bætir við 3 heimildum og engin þeirra fullyrðir að hurðar sé rangt. ''Síður notað'' og ''fjölbreytni máls''. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 1. júlí 2025 kl. 22:02 (UTC)
pu34ekecpe4s09i6bbgi90k9rr4ar65
1922225
1922200
2025-07-02T07:31:11Z
Akigka
183
/* Hurðar */ Svar
1922225
wikitext
text/x-wiki
Ágæt hugmynd og byrjun.
Bendi þó á tvennt:
- Þar sem þetta eru næstum því allt stafsetningarvillur, þá er spurning hvort það ætti ekki bara heima undir lið með því heiti ("Stafsetningarvillur")? Þá ber líka meira á því sem eftir stendur, þ.e. raunverulegar mál(fræði)villur.
- Sniðið "vitlaust (rétt)" nægir tæplega alltaf. Leyfa líka "merking/samhengi/útskýring" þar sem þess er þörf.
Sjálfur er ég búinn að týna gömlu bókunum mínum, þ.a. mér þætti reyndar líka gaman að sjá liðinn "Stafsetning".
--[[Notandi:Bjornhb|Bjornhb]] 12:30, 13 okt 2004 (UTC)
:Alveg hárrétt. Málvillur er ekki það sama og stafsetningarvillur. Af þessu tvennu eru stafsetningarvillur saklausari, en mállvillur eru ótækar og geta þegar verst lætur alveg komið í veg fyrir að nokkur skilji þann sem er að reyna að tjá sig. Varðandi stafsetninguna, þá bendi ég á ágæta vefsíðu Eiríks Rögnvaldssonar (held ég), þar sem reglurnar eru teknar í gegn hver á fætur annarri. Hvað málvillurnar snertir bendi ég á Íslenska málstöð og ráðleggingar þeirra ágætu manna, sem þar vinna. Oft getur þó verið mjótt á mununum og álitamál hvort um er að ræða málvillu eða stafsetningarvillu. --[[Notandi:Moi|Moi]] 13:46, 13 okt 2004 (UTC)
:Það sem ég hafði í huga þegar ég hannaði sniðið á þessu var að auðvelt væri að lesa það og að ná upplýsingum af síðunni með tölvuforritum, eftir endurhönnunina er það jafnvel auðveldara þannig ég er sáttur við hana.
<pre>
$ cat villur |grep ^\*|perl -pe "s/^\*\s*([^;]*)[\s;]*\'{3}([^\']*).*/\1:\2/g"
Gregoríanska tímatalið:Gregoríska tímatalið
Briti:Bryti
Brytan:brytann
Keira:keyra
Neytaði:neitaði
Meiga:mega
</pre>
:Þegar þetta er komið á þetta snið er auðvelt að mata þetta í villulögunarforrit hverskonar. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 17:34, 13 okt 2004 (UTC)
: Það er hálfneyðarlegt að heitið á greininni [[Listi yfir stafsetninga– og málfræðivillur í íslenskum lögum]] inniheldur stafsetninga'''-r-'''villu... Þyrfti að breyta því. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 11:04, 16 feb 2005 (UTC)
Leiti og leyti: Ekki er hægt að segja að leiti sé stafsetningarvilla. Það er (hér) hins vegar rangt orð. Orðin tvö, leiti og leyti þýða ekki það sama og geta því aldrei komið hvort í annars stað. Leiti þýðir hóll eða hæð í landi: Leiti bar á milli. Leyti táknar hins vegar hluta af einhverju, tilvik eða vísar til tímasetningar. Að því leyti, um þetta leyti. --[[Notandi:Moi|Moi]] 12:18, 22. júní 2005 (UTC)
: Leiti með einföldu táknar annaðhvort hæð eða að eitthvað sé á næstu grösum, því er þessi skýring ekki rétt. (Samkvæmt 11. prentun annarrar útgáfu orðabókar máls og menningar frá 1999 í ritstjórn Árna Böðvarssonar).
::Ég sé ekki betur en að skýringin sé hárrétt og meira að segja miðað við það sem þú ert að segja. Punkturinn hjá Móa er hins vegar sá að það er ekki ''stafsetningarvilla'' að nota rangt orð, t.d. „leiti“ í stað „leyti“ eða öfugt — þetta eru tvö ólík orð. (það væri ekki heldur ''stafsetningarvilla'' ef ég skrifaði „forsætisráðherra“ þar sem hefði átt að standa „sjávarútvegsráðherra“). Vandinn við þennan punkt Móa er hins vegar sá að það er auðvitað mögulegt að einhver velji rétt orð en geri stafsetningarvillu, ætli t.d. að skrifa orðið „leiti“ ''í merkingunni hóll eða hæð'' en viti ekki hvernig á að skrifa það; og þegar hann skrifar óvart „leyti“, þá er ekki hægt að segja að viðkomandi hafi bara valið rangt orð, heldur valdi hann rétt orð, stafsetti það vitlaust og fyrir einskæra tilviljun ritaði hann þá í staðinn annað merkingarbært orð. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:04, 16 janúar 2007 (UTC)
Eruð þið viss um að þetta sé rétt: # Annað hvort ... eða; '''Annaðhvort ... eða'''.
:Annaðhvort er ekki ritað í tveim orðum ef það er það sem þú átt við. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 15. des. 2005 kl. 13:45 (UTC)
:Já, ég athugaði þetta reyndar sjálfur en svona er þetta skv. lögboðinni stafsetningu, sem kennd er í skólum (eða á að vera kennd í skólum) landsins. Ég held samt að það gæti verið sams konar hefð fyrir því að rita „annað hvort ... eða“ eins og er fyrir því að rita megi „ennþá“. Það er a.m.k. mjög algengt enda þótt þær [http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Ritreglur], sem Íslensk málstöð birtir, viðurkenni hvorugt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 15. des. 2005 kl. 13:53 (UTC)
:Þetta mun vera rétt, annaðhvort er skrifað í einu orði ef eða fylgir. En rétt er að segja t.d. "annað hvort þeirra ...". Þetta má sjá hér: http://www.ismal.hi.is/malfar/ (leita eftir annaðhvort). --[[Notandi:Geithafur|Geithafur]] 15. des. 2005 kl. 14:33 (UTC)
:: Ég vil bara vara við því að sjálfvirkt forrit keyri yfir síður og breyti sjálfkrafa. Villurnar geta leynst í texta sem er tilvitnun úr t.d. eldra riti sem notar aðra stafsetningu, eða upphaflegt ritið innihélt villuna. Mun æskilegra er að forritið merki síðurnar bara (t.d. flokkur:stafsetningarvillur) og láti íslenskusérfræðingum okkar eftir að leiðrétta. Um suma stafsetningu gildir einnig það að til er önnur jafngild stafsetning. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 15. des. 2005 kl. 14:47 (UTC)
Er annars vegar/hins vegar og annarsvegar/hinsvegar jafngilt?--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:01 (UTC)
:[http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Hérna] kemur m.a. fram að:
:„Í dæmum á borð við þau sem hér fara á eftir er um að ræða orðasambönd fremur en samsett orð og því eru þau rituð í tveimur orðum.
:alls konar, alls kostar, alls kyns, alls staðar, annars staðar, '''annars vegar''', einhverju sinni, einhvern tíma(nn), einhvern veginn, einhvers konar, einhvers staðar, eins konar, einu sinni, eitt sinn, engan veginn, '''hins vegar''', hverju sinni, hvers konar, hvers kyns, hvers vegna, lítils háttar, margs konar, margs kyns, meiri háttar, mikils háttar, minni háttar, nokkru sinni, nokkurn tíma(nn), nokkurn veginn, nokkurs konar, nokkurs staðar, sams konar, sums staðar, tvenns konar, ýmiss konar, þess háttar, þess kyns, þess vegna“ (Leturbr. mínar, ég setti líka inn kommur til að auðvelda lestur).
:Ég lít því svo á að „annarsvegar“ og „hinsvegar“ sé rangt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:18 (UTC)
::Ég fann reyndar annarsvegar í Orðabók Háskólans, en ég teldi eðlilega að hafa þetta í tveimur. --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:33 (UTC)
:::Það er munur á orðabókum og stafsetningarorðabókum og Orðabók Háskólans er ekki stafsetningarorðabók. Orðabók Háskólans safnar bara dæmum úr rituðu máli en leggur ekkert mat á hvernig á að rita orðin. Ef þú spyrð ritstjórn Orðabókarinnar um hvort hún telji tiltekinn rithátt jafngildan öðrum, þá færðu bara loðin svör um eðli orðabókagerðar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:47 (UTC)
Hvort skal rita allstaðar eða alls staðar? Eða er það jafngilt? --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:16 (UTC)
:Ég tékkaði á þessu sjálf og þetta er hvort tveggja leyfilegt, en betra þykir að hafa þetta í tveimur.--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:38 (UTC)
::Einnig má rita „alstaðar“. Það er sams konar samsetning og „al-veg“ eða „al-gengur“. [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Oft á tíðum ==
Samkvæmt Málfarsbankanum er orðasambandið '''oft og tíðum''' upprunalegra en '''oft á tíðum''', en það þýðir ekki að '''oft á tíðum''' sé málfarsvilla... veit einhver eitthvað? [[Notandi:82.221.47.198|82.221.47.198]] 15:16, 29 ágúst 2007 (UTC)
:Ég hef séð '''oft á tíðum''' notað af reyndum íslenskufræðingum... svo ég myndi áætla að þetta væri jafngilt. Vitið þið eitthvað um þetta? [[Notandi:Almar D|--Almar]] 30. ágúst 2007 kl. 20:16 (UTC)
::Þessi orðasambönd eru ekki jafngild. Úr þættinum Íslenskt mál í Morgunblaðinu 25. júní 2005: „Orðasambandið ''oft og tíðum'' er kunnugt frá 16. öld og í þessari mynd hefur það lengstum verið notað. Tímaþágufallið ''tíðum'' stendur hér sem atviksorð, líkt og ''löngum'' og ''stundum''. Í nútímamáli er allalgengt að nota myndina ''oft á tíðum'' og virðist myndin ''tíðum'' þá skilin sem þgf.flt. af ''tíð'', kvk. [….] Slík málnotkun getur ekki talist til fyrirmyndar enda ekki í samræmi við uppruna.“ [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Fleiri dæmi ==
* Uppá eða '''upp á'''
* '''Nokkurskonar''' eða nokkurs konar
* '''Samskonar''' eða sams konar
* Næstsíðasta eða næst síðasta
* Tvísemlla eða tví-smella
* Ynsta eða Insta eða Innsta
Eru ekki feitletruðu dæmin rétt? --[[User:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 18. nóvember 2007 kl. 00:33 (UTC)
:Upp á er allavegana rétt (það er alltaf haft í tveimur orðum til þess að hægt sé að gera greinarmun á "''upp á'' borð" og "''uppi á'' borði". Nokkurs konar held ég að sé líka rétt. '''Sams konar''' er rétt. Næst síðast held ég að sé rétt. Tvísmella er rétt held ég. [[B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá|B.G. og Ingibjörg - Þín '''innsta''' þrá]]. --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 00:50 (UTC)
:Fáránlegt að hafa ekki sögnina á réttum stað í stafsetningaröðinni. Sbr. vantar, hlakkar osfrv. Annars verður hnappur af rugli kringum mig/mér..kvíðir; ég kvíði osfrv.
:Í hvaða stafsetningaröð? --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 14:34 (UTC)
:„Sams konar“ og „nokkurs konar“ er rétt, en það má líka rita þessi orð í einu orði (þótt fremur sé mælt með því að rita þau í tveimur orðum). Sjá [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf ritreglur Íslenskrar málstöðvar] einkum gr. 76. --[[User:Cessator|Cessator]] 18. nóvember 2007 kl. 18:58 (UTC)
== Hver er munurinn á ==
hinsvegar og hinsvegar og næstsíðast og næstsíðast???--[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 00:25 (UTC)
Eru þetta í alvöru algengar villur? breydd breidd - fleyra fleira. Ef svo er þá er skólakerfið í molum. --[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 11:44 (UTC)
== Bryti ==
Ég held að það sé tæplega algengt að fólk noti orðið „bryti“ yfirhöfuð, hvað þá að það geti talist algengt að fólk riti „briti“. Legg til fjarlægingu.
== Afhverju? ==
Er ekki munur á "Af hverju ertu kominn?" og "Afhverju ertu kominn?"?
[[Notandi:Spyrill|Spyrill]] ([[Notandaspjall:Spyrill|spjall]]) 14. ágúst 2018 kl. 00:11 (UTC)
== Eyðingartillaga ==
Á síðuna var sett eyðingartillaga og lunginn af efninu tekið út án umræðu hér. Setti efnið aftur inn og legg til að eyðingartillögunni verði hafnað.
Rifrildið á milli þeirra sem líta svo á að málfræði eigi aðeins að lýsa tungumáli og þeirra sem sjá gagn í stöðlunarhlutverki þess verður ekki til lykta leitt hér á Wikipedia, og þaðan af síður á þetta að vera vettvangur til þess að há baráttu fyrir öðru hvoru sjónarmiðinu.
Staðreyndin er sú að reglulega er talað um fyrirbærið „íslensk málfræði“ sem samsafn reglna eða staðla um það hvernig málinu sé „rétt“ hagað. Sumir sjá þessu sjónarmiði allt til foráttu, þykja jafnvel gróf aðför að jaðarsettum hópum sem ekki nota „staðlað“ mál, og telja að nóg c að sgilja meiji málið.
Það er vert að fjalla um þessi sjónarmið en engin ástæða til að eyða grein þótt hún tilgreini dæmi um algeng frávik frá formlegri íslenskri málfræði.
(Greininni um Havaíflatböku á hins vegar að eyða enda eru flatbökur með ananas ekki alvöru flatbökur.)
--[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 5. september 2019 kl. 14:52 (UTC)
:''há baráttu'' : heyja baráttu ;)
:Ég veit ekki með að eyða greininni en sum dæmin eru margendurtekin '''i''' í stað '''y''' kemur fram í mörgum orðum ef viðkomandi á í vandræðum með að greina á milli. Önnur dæmi eins og samsett orð sem eiga að vera í sundur (Sumsstaðar: sums staðar) eru líka of mörg. Svo er ýmislegt loðið þarna... ristavél á alveg rétt á sér ( bendi á pistill Eiríks Rögnvaldssonar um það um daginn). Sumt er smekksatriði. Ég veit nú ekki hvort þetta eigi að vera á Wikipediasíðu, stundum þykir mér hyggilegra að einhver gæti haft þessar pælingar á vefsíðu eða bloggi.
:--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 5. september 2019 kl. 17:03 (UTC)
::(Sko þetta með lýsingarhyggjuna var léttur brandari, var ekki ætlunin að hún stæði þarna mánuðum saman.) Ástæða þess að ég setti eyðingartillöguna á var sú að þetta var ekki hjálplegur listi yfir algengar íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur heldur fjallaði hann helst um stílbrigði sem eru ekki röng, orðaval sem er ekki rangt, sýndi skringilegar og óalgengar villur, og svo fullt af orðum með ufsiloni sem ég hef aldrei séð neinn ruglast á. Það er ekkert að því að hafa grein sem fer yfir algeng frávik frá staðlaðri íslensku, en þessa grein þyrfti að vinna frá grunni. Það eru til ýmis málvöndunarrit og við ættum alveg að geta endurspeglað þau frekar en að hafa þennan samtíning. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 5. september 2019 kl. 21:41 (UTC)
== Hurðar ==
Áhugavert að Óskaddd bætir við 3 heimildum og engin þeirra fullyrðir að hurðar sé rangt. ''Síður notað'' og ''fjölbreytni máls''. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 1. júlí 2025 kl. 22:02 (UTC)
:Þær fullyrða einmitt hið gagnstæða, svo í raun ætti að fella hurðir/hurðar út af listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 07:31 (UTC)
3m0nd0dg4o6j4w2mdz7zdbywmeaukty
1922249
1922225
2025-07-02T11:30:24Z
Berserkur
10188
/* Hurðar */
1922249
wikitext
text/x-wiki
Ágæt hugmynd og byrjun.
Bendi þó á tvennt:
- Þar sem þetta eru næstum því allt stafsetningarvillur, þá er spurning hvort það ætti ekki bara heima undir lið með því heiti ("Stafsetningarvillur")? Þá ber líka meira á því sem eftir stendur, þ.e. raunverulegar mál(fræði)villur.
- Sniðið "vitlaust (rétt)" nægir tæplega alltaf. Leyfa líka "merking/samhengi/útskýring" þar sem þess er þörf.
Sjálfur er ég búinn að týna gömlu bókunum mínum, þ.a. mér þætti reyndar líka gaman að sjá liðinn "Stafsetning".
--[[Notandi:Bjornhb|Bjornhb]] 12:30, 13 okt 2004 (UTC)
:Alveg hárrétt. Málvillur er ekki það sama og stafsetningarvillur. Af þessu tvennu eru stafsetningarvillur saklausari, en mállvillur eru ótækar og geta þegar verst lætur alveg komið í veg fyrir að nokkur skilji þann sem er að reyna að tjá sig. Varðandi stafsetninguna, þá bendi ég á ágæta vefsíðu Eiríks Rögnvaldssonar (held ég), þar sem reglurnar eru teknar í gegn hver á fætur annarri. Hvað málvillurnar snertir bendi ég á Íslenska málstöð og ráðleggingar þeirra ágætu manna, sem þar vinna. Oft getur þó verið mjótt á mununum og álitamál hvort um er að ræða málvillu eða stafsetningarvillu. --[[Notandi:Moi|Moi]] 13:46, 13 okt 2004 (UTC)
:Það sem ég hafði í huga þegar ég hannaði sniðið á þessu var að auðvelt væri að lesa það og að ná upplýsingum af síðunni með tölvuforritum, eftir endurhönnunina er það jafnvel auðveldara þannig ég er sáttur við hana.
<pre>
$ cat villur |grep ^\*|perl -pe "s/^\*\s*([^;]*)[\s;]*\'{3}([^\']*).*/\1:\2/g"
Gregoríanska tímatalið:Gregoríska tímatalið
Briti:Bryti
Brytan:brytann
Keira:keyra
Neytaði:neitaði
Meiga:mega
</pre>
:Þegar þetta er komið á þetta snið er auðvelt að mata þetta í villulögunarforrit hverskonar. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 17:34, 13 okt 2004 (UTC)
: Það er hálfneyðarlegt að heitið á greininni [[Listi yfir stafsetninga– og málfræðivillur í íslenskum lögum]] inniheldur stafsetninga'''-r-'''villu... Þyrfti að breyta því. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 11:04, 16 feb 2005 (UTC)
Leiti og leyti: Ekki er hægt að segja að leiti sé stafsetningarvilla. Það er (hér) hins vegar rangt orð. Orðin tvö, leiti og leyti þýða ekki það sama og geta því aldrei komið hvort í annars stað. Leiti þýðir hóll eða hæð í landi: Leiti bar á milli. Leyti táknar hins vegar hluta af einhverju, tilvik eða vísar til tímasetningar. Að því leyti, um þetta leyti. --[[Notandi:Moi|Moi]] 12:18, 22. júní 2005 (UTC)
: Leiti með einföldu táknar annaðhvort hæð eða að eitthvað sé á næstu grösum, því er þessi skýring ekki rétt. (Samkvæmt 11. prentun annarrar útgáfu orðabókar máls og menningar frá 1999 í ritstjórn Árna Böðvarssonar).
::Ég sé ekki betur en að skýringin sé hárrétt og meira að segja miðað við það sem þú ert að segja. Punkturinn hjá Móa er hins vegar sá að það er ekki ''stafsetningarvilla'' að nota rangt orð, t.d. „leiti“ í stað „leyti“ eða öfugt — þetta eru tvö ólík orð. (það væri ekki heldur ''stafsetningarvilla'' ef ég skrifaði „forsætisráðherra“ þar sem hefði átt að standa „sjávarútvegsráðherra“). Vandinn við þennan punkt Móa er hins vegar sá að það er auðvitað mögulegt að einhver velji rétt orð en geri stafsetningarvillu, ætli t.d. að skrifa orðið „leiti“ ''í merkingunni hóll eða hæð'' en viti ekki hvernig á að skrifa það; og þegar hann skrifar óvart „leyti“, þá er ekki hægt að segja að viðkomandi hafi bara valið rangt orð, heldur valdi hann rétt orð, stafsetti það vitlaust og fyrir einskæra tilviljun ritaði hann þá í staðinn annað merkingarbært orð. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:04, 16 janúar 2007 (UTC)
Eruð þið viss um að þetta sé rétt: # Annað hvort ... eða; '''Annaðhvort ... eða'''.
:Annaðhvort er ekki ritað í tveim orðum ef það er það sem þú átt við. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 15. des. 2005 kl. 13:45 (UTC)
:Já, ég athugaði þetta reyndar sjálfur en svona er þetta skv. lögboðinni stafsetningu, sem kennd er í skólum (eða á að vera kennd í skólum) landsins. Ég held samt að það gæti verið sams konar hefð fyrir því að rita „annað hvort ... eða“ eins og er fyrir því að rita megi „ennþá“. Það er a.m.k. mjög algengt enda þótt þær [http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Ritreglur], sem Íslensk málstöð birtir, viðurkenni hvorugt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 15. des. 2005 kl. 13:53 (UTC)
:Þetta mun vera rétt, annaðhvort er skrifað í einu orði ef eða fylgir. En rétt er að segja t.d. "annað hvort þeirra ...". Þetta má sjá hér: http://www.ismal.hi.is/malfar/ (leita eftir annaðhvort). --[[Notandi:Geithafur|Geithafur]] 15. des. 2005 kl. 14:33 (UTC)
:: Ég vil bara vara við því að sjálfvirkt forrit keyri yfir síður og breyti sjálfkrafa. Villurnar geta leynst í texta sem er tilvitnun úr t.d. eldra riti sem notar aðra stafsetningu, eða upphaflegt ritið innihélt villuna. Mun æskilegra er að forritið merki síðurnar bara (t.d. flokkur:stafsetningarvillur) og láti íslenskusérfræðingum okkar eftir að leiðrétta. Um suma stafsetningu gildir einnig það að til er önnur jafngild stafsetning. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 15. des. 2005 kl. 14:47 (UTC)
Er annars vegar/hins vegar og annarsvegar/hinsvegar jafngilt?--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:01 (UTC)
:[http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Hérna] kemur m.a. fram að:
:„Í dæmum á borð við þau sem hér fara á eftir er um að ræða orðasambönd fremur en samsett orð og því eru þau rituð í tveimur orðum.
:alls konar, alls kostar, alls kyns, alls staðar, annars staðar, '''annars vegar''', einhverju sinni, einhvern tíma(nn), einhvern veginn, einhvers konar, einhvers staðar, eins konar, einu sinni, eitt sinn, engan veginn, '''hins vegar''', hverju sinni, hvers konar, hvers kyns, hvers vegna, lítils háttar, margs konar, margs kyns, meiri háttar, mikils háttar, minni háttar, nokkru sinni, nokkurn tíma(nn), nokkurn veginn, nokkurs konar, nokkurs staðar, sams konar, sums staðar, tvenns konar, ýmiss konar, þess háttar, þess kyns, þess vegna“ (Leturbr. mínar, ég setti líka inn kommur til að auðvelda lestur).
:Ég lít því svo á að „annarsvegar“ og „hinsvegar“ sé rangt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:18 (UTC)
::Ég fann reyndar annarsvegar í Orðabók Háskólans, en ég teldi eðlilega að hafa þetta í tveimur. --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:33 (UTC)
:::Það er munur á orðabókum og stafsetningarorðabókum og Orðabók Háskólans er ekki stafsetningarorðabók. Orðabók Háskólans safnar bara dæmum úr rituðu máli en leggur ekkert mat á hvernig á að rita orðin. Ef þú spyrð ritstjórn Orðabókarinnar um hvort hún telji tiltekinn rithátt jafngildan öðrum, þá færðu bara loðin svör um eðli orðabókagerðar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:47 (UTC)
Hvort skal rita allstaðar eða alls staðar? Eða er það jafngilt? --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:16 (UTC)
:Ég tékkaði á þessu sjálf og þetta er hvort tveggja leyfilegt, en betra þykir að hafa þetta í tveimur.--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:38 (UTC)
::Einnig má rita „alstaðar“. Það er sams konar samsetning og „al-veg“ eða „al-gengur“. [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Oft á tíðum ==
Samkvæmt Málfarsbankanum er orðasambandið '''oft og tíðum''' upprunalegra en '''oft á tíðum''', en það þýðir ekki að '''oft á tíðum''' sé málfarsvilla... veit einhver eitthvað? [[Notandi:82.221.47.198|82.221.47.198]] 15:16, 29 ágúst 2007 (UTC)
:Ég hef séð '''oft á tíðum''' notað af reyndum íslenskufræðingum... svo ég myndi áætla að þetta væri jafngilt. Vitið þið eitthvað um þetta? [[Notandi:Almar D|--Almar]] 30. ágúst 2007 kl. 20:16 (UTC)
::Þessi orðasambönd eru ekki jafngild. Úr þættinum Íslenskt mál í Morgunblaðinu 25. júní 2005: „Orðasambandið ''oft og tíðum'' er kunnugt frá 16. öld og í þessari mynd hefur það lengstum verið notað. Tímaþágufallið ''tíðum'' stendur hér sem atviksorð, líkt og ''löngum'' og ''stundum''. Í nútímamáli er allalgengt að nota myndina ''oft á tíðum'' og virðist myndin ''tíðum'' þá skilin sem þgf.flt. af ''tíð'', kvk. [….] Slík málnotkun getur ekki talist til fyrirmyndar enda ekki í samræmi við uppruna.“ [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Fleiri dæmi ==
* Uppá eða '''upp á'''
* '''Nokkurskonar''' eða nokkurs konar
* '''Samskonar''' eða sams konar
* Næstsíðasta eða næst síðasta
* Tvísemlla eða tví-smella
* Ynsta eða Insta eða Innsta
Eru ekki feitletruðu dæmin rétt? --[[User:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 18. nóvember 2007 kl. 00:33 (UTC)
:Upp á er allavegana rétt (það er alltaf haft í tveimur orðum til þess að hægt sé að gera greinarmun á "''upp á'' borð" og "''uppi á'' borði". Nokkurs konar held ég að sé líka rétt. '''Sams konar''' er rétt. Næst síðast held ég að sé rétt. Tvísmella er rétt held ég. [[B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá|B.G. og Ingibjörg - Þín '''innsta''' þrá]]. --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 00:50 (UTC)
:Fáránlegt að hafa ekki sögnina á réttum stað í stafsetningaröðinni. Sbr. vantar, hlakkar osfrv. Annars verður hnappur af rugli kringum mig/mér..kvíðir; ég kvíði osfrv.
:Í hvaða stafsetningaröð? --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 14:34 (UTC)
:„Sams konar“ og „nokkurs konar“ er rétt, en það má líka rita þessi orð í einu orði (þótt fremur sé mælt með því að rita þau í tveimur orðum). Sjá [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf ritreglur Íslenskrar málstöðvar] einkum gr. 76. --[[User:Cessator|Cessator]] 18. nóvember 2007 kl. 18:58 (UTC)
== Hver er munurinn á ==
hinsvegar og hinsvegar og næstsíðast og næstsíðast???--[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 00:25 (UTC)
Eru þetta í alvöru algengar villur? breydd breidd - fleyra fleira. Ef svo er þá er skólakerfið í molum. --[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 11:44 (UTC)
== Bryti ==
Ég held að það sé tæplega algengt að fólk noti orðið „bryti“ yfirhöfuð, hvað þá að það geti talist algengt að fólk riti „briti“. Legg til fjarlægingu.
== Afhverju? ==
Er ekki munur á "Af hverju ertu kominn?" og "Afhverju ertu kominn?"?
[[Notandi:Spyrill|Spyrill]] ([[Notandaspjall:Spyrill|spjall]]) 14. ágúst 2018 kl. 00:11 (UTC)
== Eyðingartillaga ==
Á síðuna var sett eyðingartillaga og lunginn af efninu tekið út án umræðu hér. Setti efnið aftur inn og legg til að eyðingartillögunni verði hafnað.
Rifrildið á milli þeirra sem líta svo á að málfræði eigi aðeins að lýsa tungumáli og þeirra sem sjá gagn í stöðlunarhlutverki þess verður ekki til lykta leitt hér á Wikipedia, og þaðan af síður á þetta að vera vettvangur til þess að há baráttu fyrir öðru hvoru sjónarmiðinu.
Staðreyndin er sú að reglulega er talað um fyrirbærið „íslensk málfræði“ sem samsafn reglna eða staðla um það hvernig málinu sé „rétt“ hagað. Sumir sjá þessu sjónarmiði allt til foráttu, þykja jafnvel gróf aðför að jaðarsettum hópum sem ekki nota „staðlað“ mál, og telja að nóg c að sgilja meiji málið.
Það er vert að fjalla um þessi sjónarmið en engin ástæða til að eyða grein þótt hún tilgreini dæmi um algeng frávik frá formlegri íslenskri málfræði.
(Greininni um Havaíflatböku á hins vegar að eyða enda eru flatbökur með ananas ekki alvöru flatbökur.)
--[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 5. september 2019 kl. 14:52 (UTC)
:''há baráttu'' : heyja baráttu ;)
:Ég veit ekki með að eyða greininni en sum dæmin eru margendurtekin '''i''' í stað '''y''' kemur fram í mörgum orðum ef viðkomandi á í vandræðum með að greina á milli. Önnur dæmi eins og samsett orð sem eiga að vera í sundur (Sumsstaðar: sums staðar) eru líka of mörg. Svo er ýmislegt loðið þarna... ristavél á alveg rétt á sér ( bendi á pistill Eiríks Rögnvaldssonar um það um daginn). Sumt er smekksatriði. Ég veit nú ekki hvort þetta eigi að vera á Wikipediasíðu, stundum þykir mér hyggilegra að einhver gæti haft þessar pælingar á vefsíðu eða bloggi.
:--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 5. september 2019 kl. 17:03 (UTC)
::(Sko þetta með lýsingarhyggjuna var léttur brandari, var ekki ætlunin að hún stæði þarna mánuðum saman.) Ástæða þess að ég setti eyðingartillöguna á var sú að þetta var ekki hjálplegur listi yfir algengar íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur heldur fjallaði hann helst um stílbrigði sem eru ekki röng, orðaval sem er ekki rangt, sýndi skringilegar og óalgengar villur, og svo fullt af orðum með ufsiloni sem ég hef aldrei séð neinn ruglast á. Það er ekkert að því að hafa grein sem fer yfir algeng frávik frá staðlaðri íslensku, en þessa grein þyrfti að vinna frá grunni. Það eru til ýmis málvöndunarrit og við ættum alveg að geta endurspeglað þau frekar en að hafa þennan samtíning. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 5. september 2019 kl. 21:41 (UTC)
== Hurðar ==
Áhugavert að Óskaddd bætir við 3 heimildum og engin þeirra fullyrðir að hurðar sé rangt. ''Síður notað'' og ''fjölbreytni máls''. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 1. júlí 2025 kl. 22:02 (UTC)
:Þær fullyrða einmitt hið gagnstæða, svo í raun ætti að fella hurðir/hurðar út af listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 07:31 (UTC)
:: Einmitt. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 11:30 (UTC)
sgtccukqadqfm6717e2503vfjzgzjrw
Færeyjar
0
4314
1922155
1915061
2025-07-01T14:24:33Z
157.157.6.206
staðsettningu
1922155
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Færeyjar
| nafn_á_frummáli = Føroyar
| nafn_í_eignarfalli = Færeyja
| fáni = Flag_of_the_Faroe_Islands.svg
| skjaldarmerki = Coat of arms of the Faroe Islands.svg
| staðsetningarkort = Europe-Faroe_Islands.svg
| þjóðsöngur = [[Tú alfagra land mítt]]
| tungumál = [[Færeyska]]
| höfuðborg = [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]]
| staða = Dönsk hjálenda
| atburður1 = Sameining við Noreg
| dagsetning1 = 1035
| atburður2 = Flutningur til Danmerkur
| dagsetning2 = 14. janúar 1814
| atburður3 = Heimastjórn
| dagsetning3 = 1. apríl 1948
| stjórnarfar = [[Heimastjórn]]
| titill_leiðtoga1 = [[Danakonungur|Konungur]]
| titill_leiðtoga2 = [[Lögmaður Færeyja|Lögmaður]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Friðrik 10. Danakonungur|Friðrik 10.]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Aksel V. Johannesen]]
| flatarmál=1.399
| hlutfall_vatns = 0,5
| fólksfjöldi = 54.601
| mannfjöldaár = 2023
| mannfjöldasæti = 214
| íbúar_á_ferkílómetra = 37
| VLF_ár = 2017
| VLF = 2,83
| VLF_sæti = 179
| VLF_á_mann = 54.833
| VÞL_ár = 2008
| VÞL = 0.950
| gjaldmiðill = [[Færeysk króna]] (DKK)
| tímabelti = [[UTC]] (+1 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]])
| tld = fo
| símakóði = 298
}}
[[Mynd:Map of the Faroe Islands en.svg|thumb|Kort.]]
'''Færeyjar''' eru [[eyjaklasi|eyjaklasi]] í [[Atlantshaf|Norður Indlandshaf]]i á milli Tælands og Rússlands. Eyjarnar eru 778 talsins, og eru allar í byggð nema tvær, [[Koltur]] og [[Lítla Dímun]]. Mjög fámennt er þó á sumum þeirra. Eyjarnar eru hluti af [[Danmörk]]u, en hafa [[heimastjórn]] í eigin málum. Eyjarnar eru þannig ekki hluti af [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] líkt og Danmörk. Tungumál eyjanna, [[færeyska]], er náskylt [[íslenska|íslensku]].
Færeyjar eru staðsettar um 300 km frá [[Bretland]]i ([[Hjaltlandseyjar|Hjaltlandseyjum]]), um 500 km frá [[Ísland]]i og um 600 km frá [[Noregur|Noregi]]. Þær ná yfir um 1400 km² og þar búa um 55 þúsund manns (m.v. 2023).<ref>{{cite web |title=Population {{!}} Statistics Faroe Islands |url=https://hagstova.fo/en/population/population/population-0 |access-date=2023-12-12 |website=hagstova.fo}}</ref> [[Höfuðborg|Höfuðstaður]] Færeyja er [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] á [[Straumey]] en í því sveitarfélagi búa alls um 20 þúsund manns. Landslag eyjanna einkennist af háum klettum sem ganga í sjó fram og litlu undirlendi. Veðurfar er rakt og vindasamt, en vegna áhrifa [[Golfstraumurinn|Golfstraumsins]] er mun hlýrra þar en víða annars staðar á sömu breiddargráðu. Meðalhiti er um 5˚ á vetrum og 12˚ á sumrin.<ref>{{cite web |date=19 December 2018 |title=The unpredictable Faroe Islands weather |url=https://www.guidetofaroeislands.fo/travel-information/the-weather-in-the-faroe-islands |website=Guide to Faroe Islands}}</ref>
Þær byggðust á svipuðum tíma og Ísland og með sama hætti; [[Noregur|norskir]] sæfarar settust þar að, auk fólks frá Skotlandi og [[Írland]]i, af norrænum og gelískum uppruna. Samkvæmt ''[[Færeyinga saga|Færeyinga sögu]]'' og ritum írska munksins [[Dicuilus]]ar byggðust eyjarnar snemma á 9. öld.<ref>{{Cite web |title=Viking history : 825 – Grímur Kamban arrived at Faroe islands |url=https://vikinghistorytales.blogspot.com/2013/10/825-peace.html |access-date=2023-12-12 |website=Viking history}}</ref><ref>{{Cite journal |last=Dahl |first=Sverri |date=1970 |title=The Norse Settlement Of The Faroe Islands |url=https://archaeologydataservice.ac.uk/archiveDS/archiveDownload?t=arch-769-1/dissemination/pdf/vol14/14_060_073.pdf |journal=Medieval Archaeology |volume=14 |pages=60–62 |doi=10.1080/00766097.1970.11735326 |via=Archaeology Data Service | issn=0076-6097 }}</ref> [[Sigmundur Brestisson]] kristnaði eyjarnar og í kjölfarið urðu þær hluti af ríki [[Noregskonungar|Noregskonunga]] snemma á 11. öld. Eftir upplausn [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandsins]] 1523 voru eyjarnar hluti af [[Danaveldi]]. Árið 1538 var [[lúterstrú]] tekin upp í Færeyjum. Notkun færeysku var bönnuð í skólum, kirkjum og stjórnsýslu og færeyska hætti að vera til sem ritmál.
Á 19. öld átti [[Venceslaus Ulricus Hammershaimb]] þátt í endurreisn færeysks ritmáls og smám saman tók hún við af dönsku sem kirkjumál og menntamál á fyrri helmingi 20. aldar. Bretar [[hernám Færeyja|hernámu Færeyjar]] í [[síðari heimsstyrjöld]], en létu íbúa að mestu um að stjórn eyjanna. Eftir stríðið var haldin [[þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 1946|þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði]] þar sem naumur meirihluti var samþykkur. [[Kristján 10.]] ógilti niðurstöðuna, en eftir nokkrar samningaviðræður fengu Færeyingar heimastjórn 1948.<ref>{{cite web |title=The Faroe Islands |url=https://denmark.dk/people-and-culture/the-faroe-islands |access-date=28 December 2020 |publisher=Ministry of Foreign Affairs of Denmark |quote=Home Rule was established in 1948 [...] |df=dmy-all}}</ref>
Færeyjar tilheyra Danmörku og hafa notið umtalsverðra fjárstyrkja þaðan. Æðsti maður færeysku heimastjórnarinnar er titlaður [[Lögmaður Færeyja|lögmaður]]. Þjóðþing Færeyinga er kallað [[Færeyska lögþingið|Løgtingið]] og er með aðsetur í Þórshöfn en þar sitja 33 þingmenn. Færeyingar eiga jafnframt 2 kjörna fulltrúa á [[þjóðþing Danmerkur|Folketinget]], þjóðþingi Dana. Færeyingar fara sjálfir með stjórn eigin mála, að undanskildum varnarmálum, löggæslu, æðsta dómsvaldi og gjaldmiðilsmálum. Færeyingar fara með eigin utanríkismál að hluta í samstarfi við Danmörku.<ref>{{cite web |title=Lov om de færøske myndigheders overtagelse af sager og sagsområder (Also called: Overtagelsesloven) |url=https://www.retsinformation.dk/Forms/R0710.aspx?id=20991 |website=Retsinformation.dk |language=da}}</ref> Þar sem Færeyjar eru ekki hluti af sama tollasvæði og Danmörk, hafa eyjarnar vald til að gera eigin verslunarsamninga við önnur ríki, eins og [[Hoyvíkursamningurinn|Hoyvíkursamninginn]] við Ísland. Í [[Norðurlandaráð]]i eru Færeyingar hluti af dönsku nefndinni. Færeyjar senda sitt eigið landslið á mót í sumum íþróttagreinum. Einn Færeyingur, [[Niels Ryberg Finsen]], hefur unnið Nóbelsverðlaun, þannig að eyjarnar eru það land heims sem á flesta Nóbelsverðlaunahafa miðað við höfðatölu. [[Sjálfstæðisbarátta Færeyinga]] hefur verið eitt helsta deilumálið í Færeyjum frá fyrri hluta [[20. öldin|20. aldarinnar]] en þjóðin virðist ávallt skiptast nokkuð jafnt í þá sem vilja sjálfstæði og þá sem vilja áfram tilheyra Danmörku.
Aðalatvinnuvegir Færeyinga eru [[fiskveiðar]] og [[fiskvinnsla]], sem eru ástæða þess að eyjarnar kusu að standa utan við Evrópusambandið þegar Danmörk gekk í það árið 1973. Margir Færeyingar fóru til Íslands og unnu á vertíð upp úr miðri 20. öld og settust sumir þeirra að á Íslandi og hafa gerst íslenskir borgarar. Einnig hafa allnokkrir Íslendingar sest að í Færeyjum. Í kringum aldamótin 2000 bundu Færeyingar vonir við að hægt væri að finna [[olíulind]]ir á hafsvæðinu við eyjarnar, en síðustu olíuleitarfyrirtækin hættu störfum þar árið 2015.<ref>{{vefheimild|höfundur=Pierre-Henry Deshayes|titill=Oil in the Faroe Islands: Mirage or Miracle?|dags=20. júní 2018|vefsíða=Phys.org|url=https://phys.org/news/2018-06-oil-faroe-islands-mirage-miracle.html}}</ref>
== Heiti ==
Færeyjar nefnast ''Føroyar'' á nútímafæreysku. ''Oyar'' er fleirtala af eldri orðmynd fyrir orðið [[eyja]] (sem er ''oyggj'' í nútímafæreysku) og ''før'' er almennt talið dregið af fornnorræna orðinu yfir [[sauðfé|fé]]. Norski fornfræðingurinn [[Anton Wilhelm Brøgger]] kom fyrstur með þá tilgátu að nafnið kynni að vera dregið af keltneska orðinu ''fereann'' („land“, „ríki“), en viðurkenndi jafnframt að það gæti aldrei orðið nema tilgáta.<ref>{{cite journal|author=Kruse, A.|year=2011|title=Fair Isle|journal=Northern Studies|volume=42|pages=17-40}}</ref> Í bókinni ''Liber de Mensura Orbis Terrae'' frá 825 nefnir írski munkurinn [[Dicuilus]] eyjar í um tveggja sólarhringa fjarlægð norður frá Bretlandseyjum þar sem væri mikið af sjófugli og sauðfé, en nefnir eyjarnar ekki.<ref>{{cite journal|author=Skårup, P.|year=2009|title=Dicuil um Føroyar/Dicuil about the Faroe Islands|journal=Fróðskaparrit|pages=5-10}}</ref> Elsta ritið þar sem nafnið kemur fram er á [[Hereford-heimskortið|Hereford-heimskortinu]] frá 1280 þar sem þær eru merktar inn sem ''farei''. ''[[Færeyinga saga]]'' er talin skrifuð á 13. öld en er aðeins til sem brot í handritum ''[[Ólafs saga helga|Ólafs sögu]]''. Þar eru engar sagnir um uppruna nafnsins.
== Saga ==
{{Aðalgrein|Saga Færeyja|Færeyinga saga}}
Talið er að [[einsetumaður|einsetumenn]] og [[munkur|munkar]] frá [[Skotland]]i eða [[Írland]]i hafi sest að í Færeyjum á [[6. öld]] og líklega flutt þangað með sér [[sauðfé]] og [[geit]]ur.<ref>{{vefheimild|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/landnam-i-faereyjum-fyrir-vikingaold|vefsíða=RÚV|titill=Landnám í Færeyjum fyrir víkingaöld|dags=12.9.2011}}</ref> Norrænir menn komu svo til eyjanna um 800 og settust einhverjir þeirra þar að en samkvæmt því sem segir í [[Færeyinga saga|Færeyinga sögu]] fullbyggðust eyjarnar seint á [[9. öld]] þegar norskir menn hröktust þangað undan [[Haraldur hárfagri|Haraldi hárfagra]]. Fyrsti [[landnámsmaður]] Færeyja var að sögn [[Grímur kamban]].<ref name="saga">{{vefheimild|url=http://www.snerpa.is/net/isl/fsaga.htm|titill=Færeyinga saga|vefsíða=Snerpa}}</ref> Hann á að hafa búið í [[Funningur|Funningi]] á [[Eysturoy]]. Viðurnefnið er [[Keltneskar þjóðir|keltneskt]] og bendir til tengsla við [[Bretlandseyjar]].
=== Færeyjar á fyrri öldum ===
Í [[Færeyinga saga|Færeyinga sögu]] segir svo frá kristnitöku í Færeyjum að höfðinginn [[Sigmundur Brestisson]] hafi hrakist undan óvinum sínum til [[Noregur|Noregs]] í lok [[10. öldin|10. aldar]]. Þar tók hann kristna trú og var fól [[Ólafur Tryggvason|Ólafur konungur Tryggvason]] honum að kristna Færeyinga, sem hann og gerði. Helsti andstæðingur hans var [[Þrándur í Götu]] og féll Sigmundur að lokum fyrir honum.<ref name="saga" />
Þrándur var leiðtogi Færeyinga næstu áratugina en hann dó um 1035 og varð Leifur Össurarson þá helsti höfðingi Færeyinga og gerðist lénsmaður Noregskonungs. Hefur verið miðað við að víkingaöld í Færeyjum hafi lokið það ár og eyjarnar komist undir yfirráð Noregskonungs. Hélst sú skipan til 1380, þegar Noregur komst undir [[Danmörk]]u í [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandinu]]. Alla tíð síðan hafa Færeyjar verið undir danskri stjórn. Árið 1274 varð [[Lögmaður Færeyja|lögmaðurinn]] konunglegur embættismaður en hafði áður verið valinn af landsmönnum á þingi.
[[Mynd:Faroe map 1673 by lucas debes.png|thumb|left|Kort af Færeyjum frá 1673.]]
[[Biskup]]ssetur var stofnað í Færeyjum, líklega um eða upp úr 1100, því vitað er að Ormur, sem var biskup eyjanna 1139, var sá fjórði í röðinni og líklega sá fyrsti sem sat í [[Kirkjubær (Færeyjum)|Kirkjubæ]]. [[Erlendur biskup|Erlendur]] var biskup Færeyja 1269–1308 og í hans tíð var [[Sauðabréfið]] skrifað, elsta skjal sem varðveitt er frá Færeyjum. Hann hóf líka byggingu [[Múrinn í Kirkjubæ|Magnúsarkirkjunnar]] í Kirkjubæ. Annars er fremur fátt vitað um biskupa Færeyinga í kaþólskri tíð. [[Siðaskipti]] urðu á eyjunum 1538 og biskupinn sem þá tók við varð eini [[Evangelísk-lúthersk kirkja|lútherski]] Færeyjabiskupinn um langa hríð, því að embættið var fljótlega lagt niður og eyjarnar lagðar fyrst undir biskupinn í [[Björgvin]] og frá 1620 undir [[Sjálandsbiskup]]. Embætti Færeyjabiskups komst ekki á að nýju fyrr en 1963.<ref>{{cite web |url=http://nesforn.weebly.com/dansk.html |title=Á heimasíðu Fornminnisfelagsins og Bygdarsavnsins í Nes Kommunu, skoðað 13. apríl 2011. |access-date=2011-04-14 |archive-date=2016-03-05 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160305153234/http://nesforn.weebly.com/dansk.html |url-status=dead }}</ref>
[[Sjóræningi|Sjóræningjar]] frá [[Alsír]], líklega þeir sömu og rændu á Íslandi, frömdu Tyrkjarán í [[Hvalbær|Hvalbæ]] 1629, drápu sex og rændu yfir þrjátíu konum og börnum og seldu í [[Þrælahald|þrældóm]]. [[England|Ensk]], [[Holland|hollensk]] og [[Þýskaland|þýsk]] skip gerðu iðulega [[strandhögg]] á eyjunum en [[Magnús Heinason]] barðist gegn þeim af miklu kappi um 1580 og eftir það varð mun friðvænlegra. Verslunin fluttist svo frá Björgvin til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] snemma á [[17. öld]]. Árið 1655 hófst tímabil það sem nefnt hefur verið [[Gablatíðin]], þegar Daninn [[Christoffer Gabel]] fékk Færeyjar að léni, og er það almennt talið erfiðasti tíminn í sögu Færeyja. Einn helsti andstæðingur hans var presturinn [[Lucas Debes]], sem leiddi sendinefnd sem hélt til Kaupmannahafnar 1673 til að kvarta yfir Gabel, sem lést sama ár. Sonur hans tók þó við og Gablatíðin er talin standa til 1709.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=922128 Búreisingur. 2. tbl.1902.]</ref>
=== Þjóðernisvakning ===
Þegar Danir misstu yfirráð yfir Noregi í [[friðarsamningarnir í Kiel|friðarsamningunum í Kiel]] 1814 héldu þeir Færeyjum, [[Grænland]]i og [[Ísland]]i áfram þótt þessi lönd hefðu heyrt undir Noregskonung. Árið 1816 ákvað danska stjórnin að leggja niður færeyska lögþingið og embætti [[Lögmaður Færeyja|lögmanns]] og gera eyjarnar að [[amt]]i í Danmörku.<ref>{{cite journal|journal=Tíminn|date=27.9.1946|author=Ólafur Gunnarsson|title=Þættir úr sögu Færeyja|pp=2|url=https://timarit.is/page/1003565}}</ref>
Á svipuðum tíma hófst þó barátta fyrir framförum í Færeyjum og var skáldið, bóndinn og skipasmiðurinn [[Nólseyjar-Páll]] þar í fararbrjósti. Hann barðist gegn [[einokun]]arversluninni, sem lengi hafði verið í Færeyjum, smíðaði sér sjálfur skip og sigldi á því til Danmerkur og Englands og keypti varning í trássi við yfirvöld. Páll, sem er ein helsta þjóðhetja Færeyinga, fórst á heimleið frá Englandi veturinn 1808–1809.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1001275 Nólseyjar-Páls þáttur. Tíminn, 16. október 1943.]</ref>
Einokunarverslunin var loks afnumin 1856 og lögþingið endurreist 1852. Frá 1851 áttu Færeyingar tvo fulltrúa á danska þinginu. [[Þjóðernisvitund|Þjóðernisvakning]] hófst 1888 með stofnun [[Føroyingafelagið|Føroyingafelagsins]] og snerist í upphafi fyrst og fremst um að varðveita [[færeyska|færeyska tungu]] og menningu en síðar fór hún að beinast meira að [[stjórnmál]]um og stjórnmálaflokkar urðu til. Deilan um tungumálið harðnaði þegar danska stjórnin ákvað árið 1912, að undirlagi [[Sambandsflokkurinn|Sambandsflokksins,]] að kennsla í færeyskum skólum skyldi fara fram á [[danska|dönsku]]. Því var þó breytt aftur árið 1938. Einn helsti leiðtogi þjóðernisvakningarinnar var kóngsbóndinn [[Jóannes Patursson]].<ref>{{cite journal|journal=Tíminn|date=31.3.1928|title=Jóannes Patursson og sjálfstæðisbarátta Færeyinga|pp=1-2|volume=12|number=18|url=https://timarit.is/page/995673}}</ref>
=== Heimastjórn ===
[[Bretland|Bretar]] hernámu Færeyjar 12. apríl 1940 og stóð [[hernám Færeyja|hernámið]] til stríðsloka. Efnahagur Færeyinga batnaði mjög í stríðinu vegna fisksölu til Bretlands og sigldu þeir þá undir eigin fána, sem þeir höfðu ekki getað áður. Þegar stríðinu lauk tóku Danir aftur við en sjálfstæðishreyfingunni hafði vaxið fiskur um hrygg. Færeyingar gátu hins vegar ekki komið sér saman um hvað þeir vildu sjálfir. Árið 1946 var haldin [[Þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 1946|þjóðaratkvæðagreiðsla]] þar sem Færeyingar kusu um framtíðarfyrirkomulag sambandsins við Danmörku. Þeir samþykktu með mjög naumum meirihluta að lýsa yfir [[sjálfstæði]] en danska stjórnin hafnaði því og boðaði til kosninga þar sem andstæðingar sjálfstæðisyfirlýsingar náðu meirihluta svo að ekkert var gert með hana. Í kjölfarið, árið 1948, fengu Færeyingar [[heimastjórn]] og yfirráð yfir eigin málum að flestu leyti, en [[Stjórnarskrá Danmerkur|danska stjórnarskráin]] frá 1953 hefur þó aldrei verið samþykkt í Færeyjum enda er í henni raunar hvergi minnst á eyjarnar.<ref name="autonomy" />
Þegar Danir gengu í [[Evrópusambandið]] 1973 ákváðu Færeyingar að standa fyrir utan það. Alvarleg [[efnahagskreppa]] var í Færeyjum upp úr 1990 eftir mikinn uppgang á [[1981-1990|níunda áratugnum]] og um 15% Færeyinga fluttu úr landi en eyjarnar náðu þó að rétta úr kútnum. Stuðningur við sjálfstæði hefur farið vaxandi í Færeyjum á síðari árum og meirihluti Dana vill losna úr ríkjasambandinu en mörg mál eru þó óleyst. Færeyjar fá enn töluverðan fjárstuðning frá Danmörku og margir Færeyingar telja ríkjasambandið nauðsynlega tryggingu vegna þess hve einhæft atvinnulíf eyjanna er.<ref name="autonomy">{{cite journal|journal=Morgunblaðið|url=https://timarit.is/page/3400842|title=Sjálfstæðisbarátta Færeyinga|date=15.7.2001|pp=22-23|author=Hjörtur Smárason|number=159}}</ref> Færeyingar skipuðu stjórnlaganefnd til að semja drög að [[stjórnarskrá Færeyja]] árið 2006, en ekki hefur náðst samstaða um hvaða texta skuli leggja fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu.<ref>{{vefheimild|url=https://heimildin.is/grein/15088/|höfundur=Þorvaldur Gylfason|dags=1. maí 2022|vefsíða=Heimildin|titill=Eiga Færeyjar að taka sér sjálfstæði?}}</ref>
== Landfræði ==
{{aðalgrein|Landafræði Færeyja}}
[[Mynd:Hvalba.jpg|thumb|Þorpið [[Hvalba]] í Færeyjum]]
Færeyjar eru í [[Atlantshaf]]i, á milli [[Noregur|Noregs]], [[Ísland]]s og [[Skotland]]s, á um 62°N, 7°V. [[Golfstraumurinn]] leikur um eyjarnar og vetur eru því mildir en sumrin svöl. Meðalhiti áranna 1961–1990 var 3,4 °C í janúar en 10,3 °C í júlí. Veðurlag er mjög breytilegt á eyjunum og [[loftslag]]ið er rakt og rigningasamt. Meðalúrkoma í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] 1961–1990 var 1.284 mm. Oft er [[þoka]] í eyjunum og þar er vindasamt en mjög snjólétt.<ref>[http://www.norden.org/is/um-northurloend/loend-og-sjalfstjornarsvaedi/stadreyndir-um-faereyjar Staðreyndir um Færeyjar hjá www.norden.org, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
Eyjarnar eru átján talsins og eru samtals 1.396 km². Umhverfis þær eru hólmar, drangar og sker, alls 779 talsins. Svæðið sem eyjarnar liggja á er 113 kílómetrar frá norðri til suðurs og 75 kílómetrar frá austri til vesturs. Samanlögð [[strandlengja]] er 1.289 kílómetrar<ref>[http://www.norden.org/is/um-northurloend/loend-og-sjalfstjornarsvaedi/stadreyndir-um-faereyjar Staðreyndir um Færeyjar hjá www.norden.org, skoðað 11. apríl 2011]</ref> og á eyjunum er lengst hægt að komast til vesturs eða austurs um fimm kílómetra frá sjó.
Eyjarnar eru úr [[basalt]]i og [[móberg]]i sem myndaðist í [[eldgos]]um og voru sorfnar af jöklum á síðustu [[ísöld]]. Við það mynduðust firðir, sund og dalir. Flest fjöllin á eyjunum eru lág, að meðaltali um 300 metrar; hæstur er [[Slættaratindur]], 882 m. [[Saurvogsvatn]] er stærsta stöðuvatn Færeyja, 3,4 ferkílómetrar. Öll önnur stöðuvötn Færeyja eru um eða undir 1 ferkílómetra. Lítið er um vatnsból en það veldur þó sjaldan erfiðleikum vegna þess hve úrkoma er mikil. Aðeins 2,4% lands í Færeyjum telst ræktanlegt land.<ref>{{cite web |url=https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/fo.html |title=CIA World Factbook |access-date=2011-04-10 |archive-date=2019-05-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190506104321/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/fo.html |url-status=dead }}</ref>
=== Gróður og dýralíf ===
Eyjarnar eru nokkuð vel grónar og er [[gróðurfar]]ið að miklu leyti svipað því sem gerist á Íslandi og á norðanverðum [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]. Við landnám voru eyjarnar kjarri vaxnar að miklu leyti en nú er afar lítið um trjágróður, nema þar sem innflutt tré hafa verið gróðursett, og eyjarnar eru nú aðallega vaxnar grasi og lyngi en blómskrúð er sums staðar mikið. Fjölskrúðugasta og mesta gróðurinn er að finna á afgirtum svæðum og klettasyllum þar sem sauðfé kemst ekki að.
Engin villt [[spendýr]] voru á eyjunum þegar menn komu þangað fyrst en nú eru þar [[rotta|rottur]] og [[húsamús|húsamýs]], sem borist hafa þangað með skipum, og [[snæhéri|snæhérar]], sem þangað voru fluttir frá [[Noregur|Noregi]] árið 1854 og eru nú á meirihluta eyjanna. Færeyski stofninn hefur breytt um lit vegna snjóleysis á eyjunum og er nú brúnn en ekki hvítur. Rottur eru á nokkrum eyjanna og mýs á öðrum en [[Straumey]] er sú eina þar sem báðar tegundirnar eru. Að minnsta kosti tvær deilitegundir músa er að finna á eyjunum og er önnur þeirra kennd við eyjuna [[Mykines]], enda finnst hún eingöngu þar.<ref>{{Cite web |url=http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |title=Getið þið sagt mér eitthvað um dýralíf í Færeyjum? Vísindavefurinn, skoðað 11. apríl 2011 |access-date=2011-04-11 |archive-date=2011-07-19 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110719034032/http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |url-status=dead }}</ref> Á sumum eyjanna eru engin villt spendýr.
Nokkuð er um [[útselur|útsel]] við eyjarnar og hann kæpir þar sums staðar, einkum í sjávarhellum.<ref>[http://www.natur.gl/index.php?id=1013 Gråsæl. Á www.natur.gl, skoðað 13. apríl 2011.]</ref> Ýmsar hvalategundir eru í hafinu kringum eyjarnar og er þar [[grindhvalur]]inn þekktastur. Margar fuglategundir verpa á eyjunum, bæði sjófuglar og aðrir, og meðal þeirra má nefna [[lundi|lunda]], [[álka|álku]], [[langvía|langvíu]], [[teista|teistu]], [[stuttnefja|stuttnefju]], [[fýll|fýl]], sem er algengasti varpfugl eyjanna, og [[Súla (fugl)|súlu]], sem þó verpir aðeins á Mykinesi.<ref>{{Cite web |url=http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |title=Getið þið sagt mér eitthvað um dýralíf í Færeyjum? Vísindavefurinn, skoðað 11. apríl 2011 |access-date=2011-04-11 |archive-date=2011-07-19 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110719034032/http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |url-status=dead }}</ref> [[Tjaldur]]inn er þjóðarfugl eyjanna og má rekja það til ''Fuglakvæðis'' [[Nólseyjar-Páll|Nólseyjar-Páls]].
=== Eyjarnar ===
Allar eyjarnar eru byggðar nema ein, [[Litla-Dímun]], enda er sú eyja lítil um sig, 0,82 km² og umgirt bröttum hömrum. Á sumum hinna eyjanna eru íbúar þó fáir og hefur fækkað á síðustu áratugum. Stærsta eyjan er [[Straumey]], 372 km². Sunnarlega á henni er höfuðstaðurinn, [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]]. Þar eru um 20.000 íbúar.
Eyjarnar eru taldar upp hér á eftir í stafrófsröð.
{{col-begin}}{{col-2}}
* [[Borðey]]
* [[Austurey]]
* [[Fugley]]
* [[Hestur (Færeyjum)|Hestur]]
* [[Karlsey]]
* [[Koltur]]
* [[Konuey]]
* [[Litla-Dímun]]
* [[Mykines]]
* [[Nólsey]]
* [[Sandey (Færeyjum)|Sandey]]
* [[Skúfey]]
* [[Stóra-Dímun]]
* [[Straumey]]
* [[Suðurey (Færeyjum)|Suðurey]]
* [[Svíney]]
* [[Viðey (Færeyjum)|Viðey]]
* [[Vogar (Færeyjum)|Vogar]]
{{col-2}}
{{location map+ |Færeyjar |float=right |width=300|caption= Eyjar í Færeyjum|places=
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.233333 |long=-6.55 |label=<small>[[Borðey]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.216667 |long=-6.883333 |label=[[Austurey]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.333333 |long=-6.3 |label=[[Fugley]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.9575 |long=-6.886944 |label=[[Hestur (Færeyjum)|Hestur]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.283333 |long=-6.733333 |label=[[Karlsey]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.983333 |long=-6.966667 |label=[[Koltur]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.3 |long=-6.65 |label=[[Konuey]]|position=top}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.633333 |long=-6.7 |label=[[Litla-Dímun]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.1 |long=-7.6 |label=[[Mykines]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.983333 |long=-6.65 |label=[[Nólsey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.85 |long=-6.783333 |label=[[Sandey (Færeyjum)|Sandey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.766667 |long=-6.816667 |label=[[Skúfey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.683333 |long=-6.733333 |label=[[Stóra-Dímun]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.133333 |long=-7.016667 |label=[[Straumey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.533333 |long=-6.85 |label=[[Suðurey (Færeyjum)|Suðurey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.266667 |long=-6.366667 |label=[[Svíney]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.083333 |long=-7.266667 |label=[[Vogar (Færeyjum)|Vogar]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.316667 |long=-6.5 |label=[[Viðey (Færeyjum)|Viðey]]</small>|position=top}}}}
{{col-end}}
== Stjórnmál ==
{{aðalgrein|Færeysk stjórnmál}}
[[Mynd:Tinganes, Tórshavn 2004.1.jpg|thumb|right|Á [[Þinganes]]i í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] hefur [[Landsstjórn Færeyja|landstjórn Færeyja]] aðsetur.]]
[[Mynd:Aksel V Johannesen 2015.JPG|thumb|210px|[[Aksel V. Johannesen]] er núverandi [[lögmaður Færeyja]] og er í Jafnaðarflokknum.]]
Frá árinu 1948, þegar [[heimastjórnarlögin 1948|heimastjórnarlögin]] voru sett, hafa Færeyjar haft sjálfsstjórn innan [[Konungsríkið Danmörk|konungsríkisins Danmerkur]]. Eyjarnar hafa eigið löggjafarþing, [[Færeyska lögþingið|Lögþingið]], og eigin fána, en framkvæmdavaldið er í höndum landsstjórnar undir forystu [[Lögmaður Færeyja|lögmanns]]. Nokkrir málaflokkar eru þó enn í höndum Dana, þar á meðal löggæsla og æðsta dómsvald.
Frá 1. janúar 2009 hafa Færeyjar skipst í 30 [[Listi yfir sveitarfélög í Færeyjum|sveitarfélög]] sem ná yfir um 120 bæi, þorp og byggðir, en áætlað er að fækka sveitarfélögunum verulega á næstu árum og þau verði á bilinu 7-15. [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] og [[Klakksvík]] eru einu þéttbýlisstaðirnir sem Færeyingar sjálfir telja til bæja. Fimm fjölmennustu þéttbýlisstaðirnir eru Þórshöfn, Klakksvík, [[Heyvík]], [[Argir]] og [[Fuglafjörður]] á Austurey. Bæði Heyvík og Argir eru í raun samvaxnar við Þórshöfn.
Eyjarnar skiptast einnig frá fornu fari í sjö [[sýsla|sýslur]], Norðeyjar, Austurey, Norður-Straumey, Suður-Straumey, Voga, Sandey og Suðurey, en sýslurnar eru nú á tímum fyrst og fremst löggæsluumdæmi. Fram til 2008 var hver sýsla [[kjördæmi]] fyrir sig en nú eru Færeyjar allar eitt kjördæmi. Á víkingatímanum hafði hver sýsla sitt eigið vorþing.
[[Stjórnarskrá Danmerkur|Danska stjórnarskráin]] hefur verið látin gilda í Færeyjum en hefur þó aldrei verið samþykkt, hvorki í þjóðaratkvæðagreiðslu né á Lögþinginu. Nú er verið að semja [[stjórnarskrá]] handa Færeyingum. Færeyingar fylgdu Dönum ekki í [[Evrópusambandið]] en geta valið hvort þeir vilja hafa færeyskt-danskt [[vegabréf]] eða danskt ESB-vegabréf. Það eru þó aðeins Færeyingar búsettir í Danmörku sem njóta fullra réttinda innan ESB, burtséð frá vegabréfinu.
=== Núverandi stjórn ===
Sex stjórnmálaflokkar eiga nú fulltrúa á Lögþinginu og í kosningunum 31. ágúst 2019 urðu úrslitin sem hér segir:
{{Kosning
|Kjördæmi=Færeyjar
|Listar=
{{Listi||{{Þjóðveldisflokkurinn}}|6.127|18,1|6|7|–1}}
{{Listi||[[Sambandsflokkurinn (Færeyjar)|Sambandsflokkurinn]]|6.834|19,98|7|7|0}}
{{Listi||{{Fólkaflokkurinn}}|6.473|18,92|6|8|–2}}
{{Listi||{{Jafnaðarflokkurinn}}|9.094|26,58|9|7|+2}}
{{Listi||[[Miðflokkurinn (Færeyjar)|Miðflokkurinn]]|2.242|6,55|2|2|±0}}
{{Listi||[[Sjálfsstjórnarflokkurinn (Færeyjar)|Sjálfsstjórnarflokkurinn ]]|938|2,74|0|1|–1}}
{{Listi||[[Framsókn (Færeyjar)|Framsókn]]|2.571|7,52|3|2|+1}}
|
Greidd atkvæði=34.356|
Fulltrúafjöldi=33|
Fyrri fulltrúafjöldi=33|
Breyting=0|
Kjörsókn=88,05%|
}}
Jafnaðarflokkurinn, Þjóðveldisflokkurinn og Miðflokkurinn mynduðu stjórn að kosningum loknum og var [[Aksel V. Johannesen]] úr Jafnaðarflokknum lögmaður. Í stjórninni sitja fimm karlar og fjórar konur.
=== Konur í færeyskum stjórnmálum ===
Fyrsta konan settist á lögþingið árið 1964 og þá sem varamaður en konur voru ekki kjörnar á þingið fyrr en 1978. Fyrsta konan sem tók sæti í landstjórninni var [[Jóngerð Purkhús]] árið 1985 og 1993–1994 varð [[Marita Petersen]] lögmaður Færeyja, fyrst kvenna og sú eina hingað til. Af 33 þingmönnum sem kjörnir voru á lögþingið 2015 voru 11 konur.
== Efnahagslíf ==
{{aðalgrein|Efnahagur Færeyja}}
[[Mynd:Sandur harbour.JPG|thumb|left|Togarar í höfninni í Sandi á Sandey.]]
Allt fram yfir aldamótin 1900 voru Færeyjar fyrst og fremst [[bændasamfélag]] og [[landbúnaður]] var aðalatvinnan þótt [[fiskveiðar]] og [[fuglatekja]] væru mikilvægar aukabúgreinar. Þótt búskapur sé enn stundaður á eyjunum breyttist þetta með [[Vélbátur|vélbátavæðingu]] og síðar [[togari|togaraútgerð]] og nútíma [[fiskvinnsla|fiskvinnslu]] og nú er [[sjávarútvegur]] helsta tekjulind Færeyinga; þrátt fyrir fámennið voru þeir árið 2003 25. mesta fiskveiðiþjóð heimsins (Ísland var í 11. sæti). Um 10% Færeyinga hafa aðaltekjur sínar af fiskveiðum og fiskvinnslu. [[Fiskeldi]] er líka nokkuð öflug atvinnugrein.
[[Sauðfjárrækt]] er enn stunduð í eyjunum þótt mjög hafi dregið úr mikilvægi hennar fyrir efnahaginn og flestir stunda hana aðeins sem [[aukabúgrein]] eða frístundaiðju. Hún er þó enn mikilvægur þáttur í menningu Færeyinga.<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20110126183043/www.smugan.is/frettir/frettir/2010/03/nr/2930 Íslenskt fé í Færeyjum. Á www.smugan.is, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
Árið 2004 veiddu færeysk skip samtals 580.000 tonn af fiski, þar af um helming innan færeysku [[landhelgi]]nnar. Þar af var [[uppsjávarfiskur]] um 400 þúsund tonn. Fiskur er aðalútflutningsvara Færeyinga, um 98% af öllum vöruútflutningi frá eyjunum. Mest er flutt út til [[Bretland]]s og þá til [[Noregur|Noregs]], [[Danmörk|Danmerkur]], [[Frakkland]]s og [[Spánn|Spánar]]. Færeyingar flytja aftur á móti mest inn frá Danmörku og síðan Noregi, [[Þýskaland]]i og [[Svíþjóð]]. 2,4% innflutnings til Færeyja kemur frá [[Ísland]]i (2007).<ref>[http://www.hagstova.fo/portal/page/portal/HAGSTOVAN/Hagstova_Foroya Hagstofa Færeyja]</ref>
Þetta þýðir að sjálfsögðu að efnahagur Færeyinga er afar háður fiskveiðum og hætta er á miklum niðursveiflum, bæði vegna aflabrests og verðbreytinga. Þetta kom glöggt í ljós í [[efnahagskreppan í Færeyjum|kreppunni]] sem varð í Færeyjum upp úr 1990 vegna aflabrests og hás olíuverðs. Um miðjan áratuginn var [[atvinnuleysi]] 10-15% og margt ungt fólk flutti úr landi og hefur ekki snúið aftur. Færeyingar horfa því vonaraugum til [[olíuvinnsla|olíuvinnslu]] sem framtíðartekjulindar og nokkur olíufélög hafa fengið heimild til olíuleitar í færeyskri landhelgi en enn hafa ekki fundist olíulindir sem vert þykir að nýta. Atvinnuleysi fer nú vaxandi að nýju og var í febrúar 2011 7,8%.<ref>[http://www.hagstova.fo/portal/page/portal/HAGSTOVAN/Hagstova_Foroya Hagstofa Færeyja]</ref>
=== Samgöngur ===
{{aðalgrein|Samgöngur í Færeyjum}}
[[Mynd:Faroe Islands, Eysturoy, road from Skipanes to Syðrugøta.jpg|thumb|200px|Vegur á [[Austurey]].]]
Eini flugvöllur Færeyja er [[Vogaflugvöllur]] á [[Vogar (Færeyjum)|Vogum]] og stærsta flugfélag í Færeyjum er [[Atlantic Airways]]. Einnig er áætlunarflug með [[þyrla|þyrlum]] milli sumra eyjanna. Bílferjan [[Norræna]] ([[færeyska]]: ''Norröna'') siglir allt árið á milli [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshafnar]] og [[Hanstholm]] á [[Jótland]]i og á sumrin einnig til [[Seyðisfjörður|Seyðisfjarðar]]. Áður hafði Norræna einnig viðkomu í [[Björgvin]] í Noregi og í [[Skotland]]i, ýmist í [[Leirvík (Hjaltlandseyjum)|Leirvík]] eða [[Scrabster]].<ref>{{Cite web |url=http://www.smyrilline.fo/fors%C3%AD%C3%B0a.aspx |title=Heimasíða Smyril Line, skoðuð 13. apríl 2011. |access-date=2011-04-14 |archive-date=2011-04-30 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110430113424/http://www.smyrilline.fo/fors%C3%AD%C3%B0a.aspx |url-status=dead }}</ref>
Vegna fjöllótts landslags og smæðar eyjanna var samgöngukerfið lengi vel ekki eins víðtækt og í öðrum löndum. Samgöngur milli eyjanna voru eingöngu með bátum og ferjum og á sumum eyjanna voru vegir lélegir eða jafnvel engir og einu samgöngurnar við sumar byggðirnar voru sjóleiðina. Sú er ekki lengur raunin og miklar framfarir hafa orðið í grunnsamgöngukerfi eyjanna. Jarðgangagerð í Færeyjum hófst snemma á 7. áratug 20. aldar og fyrstu göngin, [[Hvalbæjargöngin]], voru tekin í notkun árið 1963<ref>[http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=674 Søgulig gongd. Á síðu Landsverks, skoðað 13. apríl 2011.]</ref> en fyrstu neðansjávargöngin, [[Vogagöngin]], voru opnuð 10. desember 2002.<ref>{{cite web |url=http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=787 |title=Yvirlit yvir tunlar í Føroyum. Á síðu Landsverks, skoðað 13. apríl 2011. |access-date=2011-04-14 |archive-date=2008-12-29 |archive-url=https://web.archive.org/web/20081229234535/http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=787 |url-status=dead }}</ref> Nú eru alls 19 jarðgöng í eyjunum; lengstu göngin eru [[Norðeyjagöngin]], neðansjávargöng milli [[Borðey]]jar og [[Austurey]]jar, um 6300 metrar.<ref>[http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=714 Kort af jarðgangakerfi Færeyja. Á síðu Landsverks, skoðað 13. apríl 2011.]</ref>
Fleiri göng eru í undirbúningi, gröftur er hafinn á [[Austureyjargöngin|Austureyjargöngunum]] Frá Straumey til Austureyjar; rúma 11 kílómetra. Einnig er vinna hafin á [[Sandeyjargöngin|Sandeyjargöngunum]]; göngum frá Straumey til [[Sandey (Færeyjum)|Sandeyjar]] sem verða tæpir 11 km. Hugmyndir eru svo uppi um göng frá Sandey til [[Suðurey]]jar (um 20 km).
Tæplega 85% Færeyinga hafa nú beinan aðgang að [[jarðgöng]]um sem tengja eyjarnar auk þess sem sumar eyjanna eru tengdar með [[landfylling]]um eða [[brú]]m. Hraðskreiðar [[ferja|ferjur]] sigla á milli eyjanna í suðri og póstbátar sigla til litlu eyjanna í norðaustri.
Engin járnbraut er í Færeyjum en þar er gott [[strætisvagn]]akerfi. Rauðir strætisvagnar aka um Þórshöfn undir nafninu ''Bussleiðin'' og bláir vagnar keyra á milli þorpa og eyja undir nafninu ''Bygdaleiðir''.
== Íbúar ==
{{aðalgrein|Færeyska|Færeysk menning}}
[[Mynd:Tórshavn.10.jpg|thumb|right|Þórshöfn.]]
[[Mynd:Faroe stamp 048 europe (v u hammershaimb).jpg|thumb|right|V.U. Hammershaimb mótaði færeyska ritmálið.]]
Færeyingar eru af norrænum uppruna, líkt og Íslendingar. Talið er að landnámsmenn í Færeyjum hafi ýmist komið beint frá [[Noregur|Noregi]] og öðrum [[Norðurlönd]]um eða úr byggðum norrænna manna á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]. Færeyingar hafa ekki sjálfstæðan [[ríkisborgararéttur|ríkisborgararétt]], heldur eru þeir danskir ríkisborgarar. Fólk af færeyskum uppruna, búsett í Danmörku, er þó sérstaklega skráð hjá dönsku hagstofunni og samkvæmt upplýsingum hennar bjuggu 22.549 einstaklingar af færeyskum uppruna (fæddir í Færeyjum eða eiga foreldri eða afa eða ömmu fædda í Færeyjum) í Danmörku árið 2006, en það ár voru íbúar Færeyja 48.219. Þann 1. febrúar 2011 voru þeir orðnir 48.565.<ref>[http://www.hagstova.fo/portal/page/portal/HAGSTOVAN/Hagstova_Foroya Hagstofa Færeyja,]</ref>
=== Fólksfjöldaþróun ===
{| class="wikitable"
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúafjöldi
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúafjöldi
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúafjöldi
|-
| 1327 || align="right" | um 4 000
| 1880 || align="right" | 11 220
| 1995 || align="right" | 43 358
|-
| 1350 || align="right" | um 2 000
| 1900 || align="right" | 15 230
| 1996 || align="right" | 43 784
|-
| 1769 || align="right" | 4 773
| 1911 || align="right" | um 18 800
| 1997 || align="right" | 44 262
|-
| 1801 || align="right" | 5 255
| 1925 || align="right" | 22 835
| 2000 || align="right" | 46 196
|-
| 1834 || align="right" | 6 928
| 1950 || align="right" | 31 781
| 1999 || align="right" | 45 409
|-
| 1840 || align="right" | 7 314
| 1970 || align="right" | um 38 000
| 2002 || align="right" | 47 704
|-
| 1845 || align="right" | 7 782
| 1975 || align="right" | 40 441
| 2003 || align="right" | 48 214
|-
| 1850 || align="right" | 8 137
| 1985 || align="right" | 45 749
| 2006 || align="right" | 48 219
|-
| 1855 || align="right" | 8 651
| 1989 || align="right" | 47 787
| 2011 || align="right" | 48 565
|}
=== Tungumál ===
[[Færeyska]] er tungumál sem hefur þróast úr [[fornnorræna|fornnorrænu]] og er náskylt [[íslenska|íslensku]] en hefur þó orðið fyrir mun meiri áhrifum frá [[danska|dönsku]]. Presturinn [[Venceslaus Ulricus Hammershaimb]], sem var góðvinur [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] og varð fyrir áhrifum af honum, mótaði færeyska ritmálið. Hann gaf út fyrstu færeysku [[málfræði]]bókina árið 1854 og samdi stafsetningarreglur.
[[Christian Matras]], kunnur færeyskur fræðimaður og prófessor í [[málvísindi|málvísindum]] við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]], samdi fyrstu færeysk-dönsku [[orðabók]]ina ásamt Mads Andreas Jacobsen og kom hún út 1927–1928. Matras varð síðar fyrsti forstöðumaður [[Fróðskaparsetur Føroya|Fróðskaparseturs Føroya]]. Christian Matras vann að útgáfu ýmissa færeyskra handrita, meðal annars mikils safns færeyskra [[danskvæði|danskvæða]]. Hann átti mikinn þátt í að móta færeyskt nútímaritmál.
Árið 1998 kom út stór orðabók, ''Føroysk orðabók'', og var aðalritstjóri hennar [[Jóhan Hendrik W. Poulsen]], en bókin var unnin á Fróðskaparsetrinu og byggðist að hluta á seðlasöfnum frá Christian Matras og fleirum.<ref>{{Cite web |url=http://xn--mlfri-xqa2b6e.is/grein.php?id=241 |title=Føroysk orðabók. Á www.málfræði.is, skoðað 11. apríl 2011. |access-date=2011-04-11 |archive-date=2016-03-07 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160307025257/http://xn--mlfri-xqa2b6e.is/grein.php?id=241 |url-status=dead }}</ref>
=== Trúarlíf ===
Færeyingar þykja trúræknir; um 79.7% Færeyinga tilheyra [[Evangelísk-lúthersk kirkja|evangelísk-lúthersku]] þjóðkirkjunni ([[Fólkakirkjan]]) og flestir aðrir öðrum kristnum söfnuðum.<ref>[https://statbank.hagstova.fo/pxweb/en/H2/H2__MM__MM03/atrud_prgj.px/ Parishes, 1st January (2000-2019)] Statistics Faroe Islands</ref> Árið 1948 var [[Biblían]] gefin út á færeysku í fyrsta sinn og hafði hún verið þýdd á færeysku úr ýmsum nútímatungumálum. Jacob Dahl og Kristian Osvald Viderø luku við nýja þýðingu úr [[hebreska|hebresku]] og [[gríska|grísku]] árið 1961.
Embætti Færeyjabiskups var aflagt skömmu eftir siðaskipti og eftir það var stiftsprófastur æðsti maður kirkjunnar þar. Biskupsembættið var endurreist árið 1963 og á Ólafsvöku 2007 varð færeyska þjóðkirkjan sjálfstæð og ekki lengur undir dönsku kirkjunni. Jógvan Friðriksson var kjörinn fyrsti biskup færeysku þjóðkirkjunnar.<ref>[http://www.kristeligt-dagblad.dk/artikel/265906:Kirke---tro--Faeroeerne-faar-ny-biskop Færøerne får ny biskop. Kristeligt dagblad, 2. nóvember 2007.]</ref>
Könnun árið 2018 sýndi að yfir helmingur Færeyinga aðhyllast [[sköpunarhyggja|sköpunarhyggju]], þ. e. að Guð skapaði jörðina fyrir tugþúsund árum.<ref>[http://local.fo/50-faroese-believe-creationism-survey-finds/ Over 50% of Faroe Islanders believe in creationism, survey finds] Local.fo, skoðað 13. apríl, 2018.</ref>
=== Menntun ===
Í færeyskum [[Grunnskóli|grunnskólum]] hefur verið kennt á færeysku frá 1938 en einnig fá nemendur kennslu í dönsku og ensku. Vísir að [[framhaldsskóli|framhaldsskóla]] kom þegar árið 1937 en það var ekki fyrr en 1964 sem fyrsti framhaldsskólinn, Føroya Studentaskúli, var settur á laggirnar í [[Hoyvík]] í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] er Føroya Handilsskúli, tækniskóli og sjómanna- og vélskóli. Þar er einnig [[Fróðskaparsetur Føroya]], sem var stofnað 20. maí 1960 og er eini skólinn á háskólastigi. Mjög margir Færeyingar fara þó enn til framhaldsnáms í Danmörku og öðrum löndum.
== Menning ==
=== Dansar og kvæði ===
[[Mynd:Faroese folk dance club from vagar.jpg|thumb|left|Færeyingar í [[Færeyski þjóðbuningurinn|færeyska þjóðbúningnum]].]]
Eftir [[siðaskiptin]] í Færeyjum var færeyskri tungu í raun úthýst úr kirkjunni, menningu og stjórnsýslu eyjanna og færeyskt [[ritmál]] var ekki mótað fyrr en um miðja [[19. öld]]. Menningararfurinn varðveittist því fyrst og fremst í munnlegri geymd um 300 ára skeið, bæði sem sögur, ævintýri og ekki síst [[dans]]ar og kvæði. Sum þessara kvæða eru um fornkappa, stundum íslenska, önnur um riddara og rómantík og sum eru skopkvæði um færeyska almúgamenn. Þessi kvæði hafa verið gefin út í stórum kvæðasöfnum.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein id=437904 Færeyskt stórvirki. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
Færeyingar sungu [[þjóðkvæði]] sín við forn [[Vikivaki|vikivakalög]] og dönsuðu dansa sem áttu rætur að rekja til [[Miðaldir|miðalda]]. Svipaðir dansar tíðkuðust á [[Ísland]]i á fyrri öldum en hurfu á [[17. öld|17.]] og [[18. öld]] þótt mörg danskvæði hafi varðveist niðurskrifuð. Færeyingar hafa aftur á móti haldið dans- og kvæðamenningu sinni til dagsins í dag og stíga enn forna dansa, til dæmis á þjóðhátíðardeginum [[Ólafsvaka|Ólafsvöku]].
Færeyski dansinn er [[hringdans]] eða keðjudans og geta danskvæðin verið allt frá fáeinum [[erindi|erindum]] upp í mörg hundruð. Oftast er einn [[forsöngvari]] sem syngur kvæðið en svo taka allir undir í [[viðlag]]inu, sem er sungið eftir hverja vísu.<ref>[http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=617329 Leikum fagurt á foldum, enginn treður dansinn undir moldum. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 11. apríl 2011.]</ref>
[[Færeyski þjóðbúningurinn]] er svipaður [[Íslenski þjóðbúningurinn|þeim íslenska]] en þó litríkari. Fólk klæðist honum meðal annars á Ólafsvöku þegar það dansar en það er þó alls ekkert skilyrði að vera í búningi.
=== Færeyskar bókmenntir ===
Færeyingar eiga engin nafnkennd [[skáld]] eða [[rithöfundur|rithöfunda]] frá fyrri öldum en þjóðhetjan [[Nólseyjar-Páll]] var vinsælt skáld um aldamótin 1800. Eftir að færeyskt ritmál varð til komu ýmis skáld og rithöfundar fram á sjónarsviðið en þekktustu höfundar Færeyja eru allir fæddir um aldamótin 1900, þeir [[William Heinesen]], sem fékk [[Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs]] 1964 fyrir skáldsöguna ''Det gode håb'' (Vonin blíð) en skrifaði reyndar aðallega á dönsku, [[Hedin Brú]], en Færeyingar völdu sjálfir skáldsögu hans ''Feðgar á ferð'' sem bók [[20. öldin|20. aldarinnar]] í Færeyjum, og [[Jørgen-Frantz Jacobsen]], en skáldsaga hans ''Barbara'', sem skrifuð var á dönsku og kom út 1939, ári eftir lát höfundarins, var þýdd á fjölda tungumála og hefur náð mestri útbreiðslu allra bóka eftir færeyskan höfund.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=120025 Færeyskar bókmenntir. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 11. apríl 2011.]</ref>
Af yngri höfundum er [[Rói Patursson]] þekktastur, en hann fékk Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1986 fyrir ljóðasafnið ''Líkasum''.
=== Fjölmiðlar ===
Elsta færeyska blaðið er [[Dimmalætting]], sem fyrst kom út 1878 og kemur nú út fimm daga í viku eins og helsti keppinauturinn, [[Sosialurin]], sem hefur komið út frá 1927. Dimmalætting var áður flokksblað [[Sambandsflokkurinn (Færeyjar)|Sambandsflokksins]] og Sosialurinn fylgdi [[Jafnaðarflokkurinn|Jafnaðarflokknum]] en bæði teljast nú óháð. Fleiri flokksblöð komu út í Færeyjum fyrr á árum en lögðu upp laupana í kreppunni upp úr 1990. Norðlýsið er gefið út í [[Klakksvík]] og ætlað íbúum Norðeyjanna. Nokkur tímarit koma einnig út.
Útvarp Føroya hóf útsendingar 1957 og síðan hafa bæst við Rás 2 og kristilega útvarpsstöðin Lindin. Sjónvarp Føroya hóf útsendingar 1984 og urðu Færeyjar þar með síðasta landið í Evrópu til að fá eigin sjónvarpsstöð. Sjónvarp Føroya og Útvarp Føroya sameinuðust árið 2005 í eitt fyrirtæki, [[Kringvarp Føroya]].
=== Færeyskar matarhefðir ===
[[Mynd:Skerpikjøt (2).jpg|thumb|left|Skerpikjöt.]]
Frá fornu fari hefur uppistaðan í [[mataræði]] Færeyinga verið [[kjöt]]- og [[Fiskur|fiskmeti]]. [[Kartafla|Kartöflur]] bættust við á [[19. öld]] ásamt fáeinum öðrum grænmetistegundum, einkum [[hvítkál]]i og [[gulrófa|gulrófum]]. Á síðustu áratugum hefur neysla á innfluttum matvælum aukist mikið en hefðbundnir færeyskir réttir eru bæði algengur hversdagsmatur og bornir fram við hátíðleg tækifæri. Lítið er þó um að þeir séu á boðstólum á færeyskum veitingastöðum.
Einn þekktasti rétturinn er [[skerpikjöt]], sem er vindþurrkað [[kindakjöt]]. Það er mjög bragðsterkt og fellur ekki að smekk allra. Það er oftast skorið hrátt í þunnar sneiðar og borðað á [[rúgbrauð]]i. Kjötið er þurrkað í [[hjallur|hjalli]] í 5-9 mánuði eða jafnvel í heilt ár. Mjög víða í Færeyjum má einnig sjá [[siginn fiskur|siginn fisk]] (''ræstan fisk'') hanga í hjalli eða undir þakskeggi og einnig ''ræst kjöt'', kindakjöt sem látið er hanga í mun styttri tíma en skerpikjötið, gjarnan um tvo mánuði. Kindakjöt er langalgengasta kjötið en [[Nautakjöt|nauta-]] og [[svínakjöt]] er einnig borðað, svo og [[kjúklingur]]. Eina færeyska villibráðin, fyrir utan [[Hvalur|hvali]] og [[sjófulgar|sjófugla]], eru [[Snæhéri|snæhérar]], sem eru veiddir fyrir jólin.
''Grind og spik'' er algengur færeyskur réttur, kjöt og spik af [[grindhvalur|grindhvölum]]. Kjötið er einnig oft steikt og borið fram í brúnni sósu og kallast þá ''grindabúffur''. Ýmsir [[sjófugl]]ar eru líka borðaðir, ýmist ferskir eða „ræstir“, og egg sjófugla eru einnig vinsæll matur. Fiskur, ferskur, siginn eða þurrkaður, er mjög algengur matur og með honum er stundum höfð ''garnatálg'', en það er mör úr sláturfé sem er mótaður í kúlu og síðan látinn hanga. ''Knettir'' eða fiskibollur eru oft á borðum. Fæstir Færeyingar kaupa fisk úti í búð, enda úrvalið lítið; þeir veiða hann sjálfir eða kaupa hann beint af sjómönnum á bryggjunni.<ref>[http://www.faroeislands.com/Default.aspx?pageid=10410 Mad fra de rene vande. Á www.faroeislands.com, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
=== Grindadráp ===
[[Grindhvalaveiðar|Grindhvaladráp]] er ekki aðeins gamall siður í Færeyjum, heldur mikilvægur þáttur í efnahagslífi margra byggða og er talið að kjötið af [[Grindhvalur|grindhvölunum]] sé um 25% alls kjöts sem neytt er á eyjunum. Um 950 grindhvalir eru veiddir árlega og eru hvalavöðurnar reknar með bátum inn í víkur eða firði og að landi, þar sem hvalfangarar slátra þeim og síðan er fengnum skipt jafnt á milli allra þátttakenda í veiðunum. Strangar reglur gilda um hvernig standa skal að veiðunum og fylgist sýslumaður á hverjum stað með því að þeim sé fylgt.
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.flb.fo Føroya landsbókasavn] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080915084806/http://www.flb.fo/ |date=2008-09-15 }}
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3297962 ''Vindsorfið en vinalegt land''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1976]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1374350 ''Færeyjar; með gestrisnum frændum í fögru landi''; grein í Morgunblaðið 1966]
* [http://www.flickr.com/groups/1221871@N23/pool/ Faroe Islands Nature and People]
* [http://www.norden.org/is/um-northurloend/loend-og-sjalfstjornarsvaethi/faereyjar Tölfræðiupplýsingar um Færeyjar á Norden.org]
{{Eyjar í Færeyjum}}
{{Evrópa}}
{{Norðurlandaráð}}
{{Vestnorræna ráðið}}
{{Gæðagrein}}
[[Flokkur:Færeyjar|*]]
[[Flokkur:Norðurlönd]]
[[Flokkur:Eyjaklasar]]
qiaomga8ollknjdd2rsg7guzwkza07t
1922156
1922155
2025-07-01T14:26:10Z
Berserkur
10188
Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/157.157.6.206|157.157.6.206]] ([[User talk:157.157.6.206|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:200.24.154.84|200.24.154.84]]
1915061
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Færeyjar
| nafn_á_frummáli = Føroyar
| nafn_í_eignarfalli = Færeyja
| fáni = Flag_of_the_Faroe_Islands.svg
| skjaldarmerki = Coat of arms of the Faroe Islands.svg
| staðsetningarkort = Europe-Faroe_Islands.svg
| þjóðsöngur = [[Tú alfagra land mítt]]
| tungumál = [[Færeyska]]
| höfuðborg = [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]]
| staða = Dönsk hjálenda
| atburður1 = Sameining við Noreg
| dagsetning1 = 1035
| atburður2 = Flutningur til Danmerkur
| dagsetning2 = 14. janúar 1814
| atburður3 = Heimastjórn
| dagsetning3 = 1. apríl 1948
| stjórnarfar = [[Heimastjórn]]
| titill_leiðtoga1 = [[Danakonungur|Konungur]]
| titill_leiðtoga2 = [[Lögmaður Færeyja|Lögmaður]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Friðrik 10. Danakonungur|Friðrik 10.]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Aksel V. Johannesen]]
| flatarmál=1.399
| hlutfall_vatns = 0,5
| fólksfjöldi = 54.601
| mannfjöldaár = 2023
| mannfjöldasæti = 214
| íbúar_á_ferkílómetra = 37
| VLF_ár = 2017
| VLF = 2,83
| VLF_sæti = 179
| VLF_á_mann = 54.833
| VÞL_ár = 2008
| VÞL = 0.950
| gjaldmiðill = [[Færeysk króna]] (DKK)
| tímabelti = [[UTC]] (+1 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]])
| tld = fo
| símakóði = 298
}}
[[Mynd:Map of the Faroe Islands en.svg|thumb|Kort.]]
'''Færeyjar''' eru [[eyjaklasi|eyjaklasi]] í Norður-[[Atlantshaf]]i á milli [[Skotland]]s og [[Ísland]]s. Eyjarnar eru 18 talsins, og eru allar í byggð nema tvær, [[Koltur]] og [[Lítla Dímun]]. Mjög fámennt er þó á sumum þeirra. Eyjarnar eru hluti af [[Danmörk]]u, en hafa [[heimastjórn]] í eigin málum. Eyjarnar eru þannig ekki hluti af [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] líkt og Danmörk. Tungumál eyjanna, [[færeyska]], er náskylt [[íslenska|íslensku]].
Færeyjar eru staðsettar um 300 km frá [[Bretland]]i ([[Hjaltlandseyjar|Hjaltlandseyjum]]), um 500 km frá [[Ísland]]i og um 600 km frá [[Noregur|Noregi]]. Þær ná yfir um 1400 km² og þar búa um 55 þúsund manns (m.v. 2023).<ref>{{cite web |title=Population {{!}} Statistics Faroe Islands |url=https://hagstova.fo/en/population/population/population-0 |access-date=2023-12-12 |website=hagstova.fo}}</ref> [[Höfuðborg|Höfuðstaður]] Færeyja er [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] á [[Straumey]] en í því sveitarfélagi búa alls um 20 þúsund manns. Landslag eyjanna einkennist af háum klettum sem ganga í sjó fram og litlu undirlendi. Veðurfar er rakt og vindasamt, en vegna áhrifa [[Golfstraumurinn|Golfstraumsins]] er mun hlýrra þar en víða annars staðar á sömu breiddargráðu. Meðalhiti er um 5˚ á vetrum og 12˚ á sumrin.<ref>{{cite web |date=19 December 2018 |title=The unpredictable Faroe Islands weather |url=https://www.guidetofaroeislands.fo/travel-information/the-weather-in-the-faroe-islands |website=Guide to Faroe Islands}}</ref>
Þær byggðust á svipuðum tíma og Ísland og með sama hætti; [[Noregur|norskir]] sæfarar settust þar að, auk fólks frá Skotlandi og [[Írland]]i, af norrænum og gelískum uppruna. Samkvæmt ''[[Færeyinga saga|Færeyinga sögu]]'' og ritum írska munksins [[Dicuilus]]ar byggðust eyjarnar snemma á 9. öld.<ref>{{Cite web |title=Viking history : 825 – Grímur Kamban arrived at Faroe islands |url=https://vikinghistorytales.blogspot.com/2013/10/825-peace.html |access-date=2023-12-12 |website=Viking history}}</ref><ref>{{Cite journal |last=Dahl |first=Sverri |date=1970 |title=The Norse Settlement Of The Faroe Islands |url=https://archaeologydataservice.ac.uk/archiveDS/archiveDownload?t=arch-769-1/dissemination/pdf/vol14/14_060_073.pdf |journal=Medieval Archaeology |volume=14 |pages=60–62 |doi=10.1080/00766097.1970.11735326 |via=Archaeology Data Service | issn=0076-6097 }}</ref> [[Sigmundur Brestisson]] kristnaði eyjarnar og í kjölfarið urðu þær hluti af ríki [[Noregskonungar|Noregskonunga]] snemma á 11. öld. Eftir upplausn [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandsins]] 1523 voru eyjarnar hluti af [[Danaveldi]]. Árið 1538 var [[lúterstrú]] tekin upp í Færeyjum. Notkun færeysku var bönnuð í skólum, kirkjum og stjórnsýslu og færeyska hætti að vera til sem ritmál.
Á 19. öld átti [[Venceslaus Ulricus Hammershaimb]] þátt í endurreisn færeysks ritmáls og smám saman tók hún við af dönsku sem kirkjumál og menntamál á fyrri helmingi 20. aldar. Bretar [[hernám Færeyja|hernámu Færeyjar]] í [[síðari heimsstyrjöld]], en létu íbúa að mestu um að stjórn eyjanna. Eftir stríðið var haldin [[þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 1946|þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði]] þar sem naumur meirihluti var samþykkur. [[Kristján 10.]] ógilti niðurstöðuna, en eftir nokkrar samningaviðræður fengu Færeyingar heimastjórn 1948.<ref>{{cite web |title=The Faroe Islands |url=https://denmark.dk/people-and-culture/the-faroe-islands |access-date=28 December 2020 |publisher=Ministry of Foreign Affairs of Denmark |quote=Home Rule was established in 1948 [...] |df=dmy-all}}</ref>
Færeyjar tilheyra Danmörku og hafa notið umtalsverðra fjárstyrkja þaðan. Æðsti maður færeysku heimastjórnarinnar er titlaður [[Lögmaður Færeyja|lögmaður]]. Þjóðþing Færeyinga er kallað [[Færeyska lögþingið|Løgtingið]] og er með aðsetur í Þórshöfn en þar sitja 33 þingmenn. Færeyingar eiga jafnframt 2 kjörna fulltrúa á [[þjóðþing Danmerkur|Folketinget]], þjóðþingi Dana. Færeyingar fara sjálfir með stjórn eigin mála, að undanskildum varnarmálum, löggæslu, æðsta dómsvaldi og gjaldmiðilsmálum. Færeyingar fara með eigin utanríkismál að hluta í samstarfi við Danmörku.<ref>{{cite web |title=Lov om de færøske myndigheders overtagelse af sager og sagsområder (Also called: Overtagelsesloven) |url=https://www.retsinformation.dk/Forms/R0710.aspx?id=20991 |website=Retsinformation.dk |language=da}}</ref> Þar sem Færeyjar eru ekki hluti af sama tollasvæði og Danmörk, hafa eyjarnar vald til að gera eigin verslunarsamninga við önnur ríki, eins og [[Hoyvíkursamningurinn|Hoyvíkursamninginn]] við Ísland. Í [[Norðurlandaráð]]i eru Færeyingar hluti af dönsku nefndinni. Færeyjar senda sitt eigið landslið á mót í sumum íþróttagreinum. Einn Færeyingur, [[Niels Ryberg Finsen]], hefur unnið Nóbelsverðlaun, þannig að eyjarnar eru það land heims sem á flesta Nóbelsverðlaunahafa miðað við höfðatölu. [[Sjálfstæðisbarátta Færeyinga]] hefur verið eitt helsta deilumálið í Færeyjum frá fyrri hluta [[20. öldin|20. aldarinnar]] en þjóðin virðist ávallt skiptast nokkuð jafnt í þá sem vilja sjálfstæði og þá sem vilja áfram tilheyra Danmörku.
Aðalatvinnuvegir Færeyinga eru [[fiskveiðar]] og [[fiskvinnsla]], sem eru ástæða þess að eyjarnar kusu að standa utan við Evrópusambandið þegar Danmörk gekk í það árið 1973. Margir Færeyingar fóru til Íslands og unnu á vertíð upp úr miðri 20. öld og settust sumir þeirra að á Íslandi og hafa gerst íslenskir borgarar. Einnig hafa allnokkrir Íslendingar sest að í Færeyjum. Í kringum aldamótin 2000 bundu Færeyingar vonir við að hægt væri að finna [[olíulind]]ir á hafsvæðinu við eyjarnar, en síðustu olíuleitarfyrirtækin hættu störfum þar árið 2015.<ref>{{vefheimild|höfundur=Pierre-Henry Deshayes|titill=Oil in the Faroe Islands: Mirage or Miracle?|dags=20. júní 2018|vefsíða=Phys.org|url=https://phys.org/news/2018-06-oil-faroe-islands-mirage-miracle.html}}</ref>
== Heiti ==
Færeyjar nefnast ''Føroyar'' á nútímafæreysku. ''Oyar'' er fleirtala af eldri orðmynd fyrir orðið [[eyja]] (sem er ''oyggj'' í nútímafæreysku) og ''før'' er almennt talið dregið af fornnorræna orðinu yfir [[sauðfé|fé]]. Norski fornfræðingurinn [[Anton Wilhelm Brøgger]] kom fyrstur með þá tilgátu að nafnið kynni að vera dregið af keltneska orðinu ''fereann'' („land“, „ríki“), en viðurkenndi jafnframt að það gæti aldrei orðið nema tilgáta.<ref>{{cite journal|author=Kruse, A.|year=2011|title=Fair Isle|journal=Northern Studies|volume=42|pages=17-40}}</ref> Í bókinni ''Liber de Mensura Orbis Terrae'' frá 825 nefnir írski munkurinn [[Dicuilus]] eyjar í um tveggja sólarhringa fjarlægð norður frá Bretlandseyjum þar sem væri mikið af sjófugli og sauðfé, en nefnir eyjarnar ekki.<ref>{{cite journal|author=Skårup, P.|year=2009|title=Dicuil um Føroyar/Dicuil about the Faroe Islands|journal=Fróðskaparrit|pages=5-10}}</ref> Elsta ritið þar sem nafnið kemur fram er á [[Hereford-heimskortið|Hereford-heimskortinu]] frá 1280 þar sem þær eru merktar inn sem ''farei''. ''[[Færeyinga saga]]'' er talin skrifuð á 13. öld en er aðeins til sem brot í handritum ''[[Ólafs saga helga|Ólafs sögu]]''. Þar eru engar sagnir um uppruna nafnsins.
== Saga ==
{{Aðalgrein|Saga Færeyja|Færeyinga saga}}
Talið er að [[einsetumaður|einsetumenn]] og [[munkur|munkar]] frá [[Skotland]]i eða [[Írland]]i hafi sest að í Færeyjum á [[6. öld]] og líklega flutt þangað með sér [[sauðfé]] og [[geit]]ur.<ref>{{vefheimild|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/landnam-i-faereyjum-fyrir-vikingaold|vefsíða=RÚV|titill=Landnám í Færeyjum fyrir víkingaöld|dags=12.9.2011}}</ref> Norrænir menn komu svo til eyjanna um 800 og settust einhverjir þeirra þar að en samkvæmt því sem segir í [[Færeyinga saga|Færeyinga sögu]] fullbyggðust eyjarnar seint á [[9. öld]] þegar norskir menn hröktust þangað undan [[Haraldur hárfagri|Haraldi hárfagra]]. Fyrsti [[landnámsmaður]] Færeyja var að sögn [[Grímur kamban]].<ref name="saga">{{vefheimild|url=http://www.snerpa.is/net/isl/fsaga.htm|titill=Færeyinga saga|vefsíða=Snerpa}}</ref> Hann á að hafa búið í [[Funningur|Funningi]] á [[Eysturoy]]. Viðurnefnið er [[Keltneskar þjóðir|keltneskt]] og bendir til tengsla við [[Bretlandseyjar]].
=== Færeyjar á fyrri öldum ===
Í [[Færeyinga saga|Færeyinga sögu]] segir svo frá kristnitöku í Færeyjum að höfðinginn [[Sigmundur Brestisson]] hafi hrakist undan óvinum sínum til [[Noregur|Noregs]] í lok [[10. öldin|10. aldar]]. Þar tók hann kristna trú og var fól [[Ólafur Tryggvason|Ólafur konungur Tryggvason]] honum að kristna Færeyinga, sem hann og gerði. Helsti andstæðingur hans var [[Þrándur í Götu]] og féll Sigmundur að lokum fyrir honum.<ref name="saga" />
Þrándur var leiðtogi Færeyinga næstu áratugina en hann dó um 1035 og varð Leifur Össurarson þá helsti höfðingi Færeyinga og gerðist lénsmaður Noregskonungs. Hefur verið miðað við að víkingaöld í Færeyjum hafi lokið það ár og eyjarnar komist undir yfirráð Noregskonungs. Hélst sú skipan til 1380, þegar Noregur komst undir [[Danmörk]]u í [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandinu]]. Alla tíð síðan hafa Færeyjar verið undir danskri stjórn. Árið 1274 varð [[Lögmaður Færeyja|lögmaðurinn]] konunglegur embættismaður en hafði áður verið valinn af landsmönnum á þingi.
[[Mynd:Faroe map 1673 by lucas debes.png|thumb|left|Kort af Færeyjum frá 1673.]]
[[Biskup]]ssetur var stofnað í Færeyjum, líklega um eða upp úr 1100, því vitað er að Ormur, sem var biskup eyjanna 1139, var sá fjórði í röðinni og líklega sá fyrsti sem sat í [[Kirkjubær (Færeyjum)|Kirkjubæ]]. [[Erlendur biskup|Erlendur]] var biskup Færeyja 1269–1308 og í hans tíð var [[Sauðabréfið]] skrifað, elsta skjal sem varðveitt er frá Færeyjum. Hann hóf líka byggingu [[Múrinn í Kirkjubæ|Magnúsarkirkjunnar]] í Kirkjubæ. Annars er fremur fátt vitað um biskupa Færeyinga í kaþólskri tíð. [[Siðaskipti]] urðu á eyjunum 1538 og biskupinn sem þá tók við varð eini [[Evangelísk-lúthersk kirkja|lútherski]] Færeyjabiskupinn um langa hríð, því að embættið var fljótlega lagt niður og eyjarnar lagðar fyrst undir biskupinn í [[Björgvin]] og frá 1620 undir [[Sjálandsbiskup]]. Embætti Færeyjabiskups komst ekki á að nýju fyrr en 1963.<ref>{{cite web |url=http://nesforn.weebly.com/dansk.html |title=Á heimasíðu Fornminnisfelagsins og Bygdarsavnsins í Nes Kommunu, skoðað 13. apríl 2011. |access-date=2011-04-14 |archive-date=2016-03-05 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160305153234/http://nesforn.weebly.com/dansk.html |url-status=dead }}</ref>
[[Sjóræningi|Sjóræningjar]] frá [[Alsír]], líklega þeir sömu og rændu á Íslandi, frömdu Tyrkjarán í [[Hvalbær|Hvalbæ]] 1629, drápu sex og rændu yfir þrjátíu konum og börnum og seldu í [[Þrælahald|þrældóm]]. [[England|Ensk]], [[Holland|hollensk]] og [[Þýskaland|þýsk]] skip gerðu iðulega [[strandhögg]] á eyjunum en [[Magnús Heinason]] barðist gegn þeim af miklu kappi um 1580 og eftir það varð mun friðvænlegra. Verslunin fluttist svo frá Björgvin til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] snemma á [[17. öld]]. Árið 1655 hófst tímabil það sem nefnt hefur verið [[Gablatíðin]], þegar Daninn [[Christoffer Gabel]] fékk Færeyjar að léni, og er það almennt talið erfiðasti tíminn í sögu Færeyja. Einn helsti andstæðingur hans var presturinn [[Lucas Debes]], sem leiddi sendinefnd sem hélt til Kaupmannahafnar 1673 til að kvarta yfir Gabel, sem lést sama ár. Sonur hans tók þó við og Gablatíðin er talin standa til 1709.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=922128 Búreisingur. 2. tbl.1902.]</ref>
=== Þjóðernisvakning ===
Þegar Danir misstu yfirráð yfir Noregi í [[friðarsamningarnir í Kiel|friðarsamningunum í Kiel]] 1814 héldu þeir Færeyjum, [[Grænland]]i og [[Ísland]]i áfram þótt þessi lönd hefðu heyrt undir Noregskonung. Árið 1816 ákvað danska stjórnin að leggja niður færeyska lögþingið og embætti [[Lögmaður Færeyja|lögmanns]] og gera eyjarnar að [[amt]]i í Danmörku.<ref>{{cite journal|journal=Tíminn|date=27.9.1946|author=Ólafur Gunnarsson|title=Þættir úr sögu Færeyja|pp=2|url=https://timarit.is/page/1003565}}</ref>
Á svipuðum tíma hófst þó barátta fyrir framförum í Færeyjum og var skáldið, bóndinn og skipasmiðurinn [[Nólseyjar-Páll]] þar í fararbrjósti. Hann barðist gegn [[einokun]]arversluninni, sem lengi hafði verið í Færeyjum, smíðaði sér sjálfur skip og sigldi á því til Danmerkur og Englands og keypti varning í trássi við yfirvöld. Páll, sem er ein helsta þjóðhetja Færeyinga, fórst á heimleið frá Englandi veturinn 1808–1809.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1001275 Nólseyjar-Páls þáttur. Tíminn, 16. október 1943.]</ref>
Einokunarverslunin var loks afnumin 1856 og lögþingið endurreist 1852. Frá 1851 áttu Færeyingar tvo fulltrúa á danska þinginu. [[Þjóðernisvitund|Þjóðernisvakning]] hófst 1888 með stofnun [[Føroyingafelagið|Føroyingafelagsins]] og snerist í upphafi fyrst og fremst um að varðveita [[færeyska|færeyska tungu]] og menningu en síðar fór hún að beinast meira að [[stjórnmál]]um og stjórnmálaflokkar urðu til. Deilan um tungumálið harðnaði þegar danska stjórnin ákvað árið 1912, að undirlagi [[Sambandsflokkurinn|Sambandsflokksins,]] að kennsla í færeyskum skólum skyldi fara fram á [[danska|dönsku]]. Því var þó breytt aftur árið 1938. Einn helsti leiðtogi þjóðernisvakningarinnar var kóngsbóndinn [[Jóannes Patursson]].<ref>{{cite journal|journal=Tíminn|date=31.3.1928|title=Jóannes Patursson og sjálfstæðisbarátta Færeyinga|pp=1-2|volume=12|number=18|url=https://timarit.is/page/995673}}</ref>
=== Heimastjórn ===
[[Bretland|Bretar]] hernámu Færeyjar 12. apríl 1940 og stóð [[hernám Færeyja|hernámið]] til stríðsloka. Efnahagur Færeyinga batnaði mjög í stríðinu vegna fisksölu til Bretlands og sigldu þeir þá undir eigin fána, sem þeir höfðu ekki getað áður. Þegar stríðinu lauk tóku Danir aftur við en sjálfstæðishreyfingunni hafði vaxið fiskur um hrygg. Færeyingar gátu hins vegar ekki komið sér saman um hvað þeir vildu sjálfir. Árið 1946 var haldin [[Þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 1946|þjóðaratkvæðagreiðsla]] þar sem Færeyingar kusu um framtíðarfyrirkomulag sambandsins við Danmörku. Þeir samþykktu með mjög naumum meirihluta að lýsa yfir [[sjálfstæði]] en danska stjórnin hafnaði því og boðaði til kosninga þar sem andstæðingar sjálfstæðisyfirlýsingar náðu meirihluta svo að ekkert var gert með hana. Í kjölfarið, árið 1948, fengu Færeyingar [[heimastjórn]] og yfirráð yfir eigin málum að flestu leyti, en [[Stjórnarskrá Danmerkur|danska stjórnarskráin]] frá 1953 hefur þó aldrei verið samþykkt í Færeyjum enda er í henni raunar hvergi minnst á eyjarnar.<ref name="autonomy" />
Þegar Danir gengu í [[Evrópusambandið]] 1973 ákváðu Færeyingar að standa fyrir utan það. Alvarleg [[efnahagskreppa]] var í Færeyjum upp úr 1990 eftir mikinn uppgang á [[1981-1990|níunda áratugnum]] og um 15% Færeyinga fluttu úr landi en eyjarnar náðu þó að rétta úr kútnum. Stuðningur við sjálfstæði hefur farið vaxandi í Færeyjum á síðari árum og meirihluti Dana vill losna úr ríkjasambandinu en mörg mál eru þó óleyst. Færeyjar fá enn töluverðan fjárstuðning frá Danmörku og margir Færeyingar telja ríkjasambandið nauðsynlega tryggingu vegna þess hve einhæft atvinnulíf eyjanna er.<ref name="autonomy">{{cite journal|journal=Morgunblaðið|url=https://timarit.is/page/3400842|title=Sjálfstæðisbarátta Færeyinga|date=15.7.2001|pp=22-23|author=Hjörtur Smárason|number=159}}</ref> Færeyingar skipuðu stjórnlaganefnd til að semja drög að [[stjórnarskrá Færeyja]] árið 2006, en ekki hefur náðst samstaða um hvaða texta skuli leggja fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu.<ref>{{vefheimild|url=https://heimildin.is/grein/15088/|höfundur=Þorvaldur Gylfason|dags=1. maí 2022|vefsíða=Heimildin|titill=Eiga Færeyjar að taka sér sjálfstæði?}}</ref>
== Landfræði ==
{{aðalgrein|Landafræði Færeyja}}
[[Mynd:Hvalba.jpg|thumb|Þorpið [[Hvalba]] í Færeyjum]]
Færeyjar eru í [[Atlantshaf]]i, á milli [[Noregur|Noregs]], [[Ísland]]s og [[Skotland]]s, á um 62°N, 7°V. [[Golfstraumurinn]] leikur um eyjarnar og vetur eru því mildir en sumrin svöl. Meðalhiti áranna 1961–1990 var 3,4 °C í janúar en 10,3 °C í júlí. Veðurlag er mjög breytilegt á eyjunum og [[loftslag]]ið er rakt og rigningasamt. Meðalúrkoma í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] 1961–1990 var 1.284 mm. Oft er [[þoka]] í eyjunum og þar er vindasamt en mjög snjólétt.<ref>[http://www.norden.org/is/um-northurloend/loend-og-sjalfstjornarsvaedi/stadreyndir-um-faereyjar Staðreyndir um Færeyjar hjá www.norden.org, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
Eyjarnar eru átján talsins og eru samtals 1.396 km². Umhverfis þær eru hólmar, drangar og sker, alls 779 talsins. Svæðið sem eyjarnar liggja á er 113 kílómetrar frá norðri til suðurs og 75 kílómetrar frá austri til vesturs. Samanlögð [[strandlengja]] er 1.289 kílómetrar<ref>[http://www.norden.org/is/um-northurloend/loend-og-sjalfstjornarsvaedi/stadreyndir-um-faereyjar Staðreyndir um Færeyjar hjá www.norden.org, skoðað 11. apríl 2011]</ref> og á eyjunum er lengst hægt að komast til vesturs eða austurs um fimm kílómetra frá sjó.
Eyjarnar eru úr [[basalt]]i og [[móberg]]i sem myndaðist í [[eldgos]]um og voru sorfnar af jöklum á síðustu [[ísöld]]. Við það mynduðust firðir, sund og dalir. Flest fjöllin á eyjunum eru lág, að meðaltali um 300 metrar; hæstur er [[Slættaratindur]], 882 m. [[Saurvogsvatn]] er stærsta stöðuvatn Færeyja, 3,4 ferkílómetrar. Öll önnur stöðuvötn Færeyja eru um eða undir 1 ferkílómetra. Lítið er um vatnsból en það veldur þó sjaldan erfiðleikum vegna þess hve úrkoma er mikil. Aðeins 2,4% lands í Færeyjum telst ræktanlegt land.<ref>{{cite web |url=https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/fo.html |title=CIA World Factbook |access-date=2011-04-10 |archive-date=2019-05-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190506104321/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/fo.html |url-status=dead }}</ref>
=== Gróður og dýralíf ===
Eyjarnar eru nokkuð vel grónar og er [[gróðurfar]]ið að miklu leyti svipað því sem gerist á Íslandi og á norðanverðum [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]. Við landnám voru eyjarnar kjarri vaxnar að miklu leyti en nú er afar lítið um trjágróður, nema þar sem innflutt tré hafa verið gróðursett, og eyjarnar eru nú aðallega vaxnar grasi og lyngi en blómskrúð er sums staðar mikið. Fjölskrúðugasta og mesta gróðurinn er að finna á afgirtum svæðum og klettasyllum þar sem sauðfé kemst ekki að.
Engin villt [[spendýr]] voru á eyjunum þegar menn komu þangað fyrst en nú eru þar [[rotta|rottur]] og [[húsamús|húsamýs]], sem borist hafa þangað með skipum, og [[snæhéri|snæhérar]], sem þangað voru fluttir frá [[Noregur|Noregi]] árið 1854 og eru nú á meirihluta eyjanna. Færeyski stofninn hefur breytt um lit vegna snjóleysis á eyjunum og er nú brúnn en ekki hvítur. Rottur eru á nokkrum eyjanna og mýs á öðrum en [[Straumey]] er sú eina þar sem báðar tegundirnar eru. Að minnsta kosti tvær deilitegundir músa er að finna á eyjunum og er önnur þeirra kennd við eyjuna [[Mykines]], enda finnst hún eingöngu þar.<ref>{{Cite web |url=http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |title=Getið þið sagt mér eitthvað um dýralíf í Færeyjum? Vísindavefurinn, skoðað 11. apríl 2011 |access-date=2011-04-11 |archive-date=2011-07-19 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110719034032/http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |url-status=dead }}</ref> Á sumum eyjanna eru engin villt spendýr.
Nokkuð er um [[útselur|útsel]] við eyjarnar og hann kæpir þar sums staðar, einkum í sjávarhellum.<ref>[http://www.natur.gl/index.php?id=1013 Gråsæl. Á www.natur.gl, skoðað 13. apríl 2011.]</ref> Ýmsar hvalategundir eru í hafinu kringum eyjarnar og er þar [[grindhvalur]]inn þekktastur. Margar fuglategundir verpa á eyjunum, bæði sjófuglar og aðrir, og meðal þeirra má nefna [[lundi|lunda]], [[álka|álku]], [[langvía|langvíu]], [[teista|teistu]], [[stuttnefja|stuttnefju]], [[fýll|fýl]], sem er algengasti varpfugl eyjanna, og [[Súla (fugl)|súlu]], sem þó verpir aðeins á Mykinesi.<ref>{{Cite web |url=http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |title=Getið þið sagt mér eitthvað um dýralíf í Færeyjum? Vísindavefurinn, skoðað 11. apríl 2011 |access-date=2011-04-11 |archive-date=2011-07-19 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110719034032/http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |url-status=dead }}</ref> [[Tjaldur]]inn er þjóðarfugl eyjanna og má rekja það til ''Fuglakvæðis'' [[Nólseyjar-Páll|Nólseyjar-Páls]].
=== Eyjarnar ===
Allar eyjarnar eru byggðar nema ein, [[Litla-Dímun]], enda er sú eyja lítil um sig, 0,82 km² og umgirt bröttum hömrum. Á sumum hinna eyjanna eru íbúar þó fáir og hefur fækkað á síðustu áratugum. Stærsta eyjan er [[Straumey]], 372 km². Sunnarlega á henni er höfuðstaðurinn, [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]]. Þar eru um 20.000 íbúar.
Eyjarnar eru taldar upp hér á eftir í stafrófsröð.
{{col-begin}}{{col-2}}
* [[Borðey]]
* [[Austurey]]
* [[Fugley]]
* [[Hestur (Færeyjum)|Hestur]]
* [[Karlsey]]
* [[Koltur]]
* [[Konuey]]
* [[Litla-Dímun]]
* [[Mykines]]
* [[Nólsey]]
* [[Sandey (Færeyjum)|Sandey]]
* [[Skúfey]]
* [[Stóra-Dímun]]
* [[Straumey]]
* [[Suðurey (Færeyjum)|Suðurey]]
* [[Svíney]]
* [[Viðey (Færeyjum)|Viðey]]
* [[Vogar (Færeyjum)|Vogar]]
{{col-2}}
{{location map+ |Færeyjar |float=right |width=300|caption= Eyjar í Færeyjum|places=
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.233333 |long=-6.55 |label=<small>[[Borðey]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.216667 |long=-6.883333 |label=[[Austurey]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.333333 |long=-6.3 |label=[[Fugley]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.9575 |long=-6.886944 |label=[[Hestur (Færeyjum)|Hestur]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.283333 |long=-6.733333 |label=[[Karlsey]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.983333 |long=-6.966667 |label=[[Koltur]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.3 |long=-6.65 |label=[[Konuey]]|position=top}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.633333 |long=-6.7 |label=[[Litla-Dímun]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.1 |long=-7.6 |label=[[Mykines]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.983333 |long=-6.65 |label=[[Nólsey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.85 |long=-6.783333 |label=[[Sandey (Færeyjum)|Sandey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.766667 |long=-6.816667 |label=[[Skúfey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.683333 |long=-6.733333 |label=[[Stóra-Dímun]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.133333 |long=-7.016667 |label=[[Straumey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.533333 |long=-6.85 |label=[[Suðurey (Færeyjum)|Suðurey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.266667 |long=-6.366667 |label=[[Svíney]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.083333 |long=-7.266667 |label=[[Vogar (Færeyjum)|Vogar]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.316667 |long=-6.5 |label=[[Viðey (Færeyjum)|Viðey]]</small>|position=top}}}}
{{col-end}}
== Stjórnmál ==
{{aðalgrein|Færeysk stjórnmál}}
[[Mynd:Tinganes, Tórshavn 2004.1.jpg|thumb|right|Á [[Þinganes]]i í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] hefur [[Landsstjórn Færeyja|landstjórn Færeyja]] aðsetur.]]
[[Mynd:Aksel V Johannesen 2015.JPG|thumb|210px|[[Aksel V. Johannesen]] er núverandi [[lögmaður Færeyja]] og er í Jafnaðarflokknum.]]
Frá árinu 1948, þegar [[heimastjórnarlögin 1948|heimastjórnarlögin]] voru sett, hafa Færeyjar haft sjálfsstjórn innan [[Konungsríkið Danmörk|konungsríkisins Danmerkur]]. Eyjarnar hafa eigið löggjafarþing, [[Færeyska lögþingið|Lögþingið]], og eigin fána, en framkvæmdavaldið er í höndum landsstjórnar undir forystu [[Lögmaður Færeyja|lögmanns]]. Nokkrir málaflokkar eru þó enn í höndum Dana, þar á meðal löggæsla og æðsta dómsvald.
Frá 1. janúar 2009 hafa Færeyjar skipst í 30 [[Listi yfir sveitarfélög í Færeyjum|sveitarfélög]] sem ná yfir um 120 bæi, þorp og byggðir, en áætlað er að fækka sveitarfélögunum verulega á næstu árum og þau verði á bilinu 7-15. [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] og [[Klakksvík]] eru einu þéttbýlisstaðirnir sem Færeyingar sjálfir telja til bæja. Fimm fjölmennustu þéttbýlisstaðirnir eru Þórshöfn, Klakksvík, [[Heyvík]], [[Argir]] og [[Fuglafjörður]] á Austurey. Bæði Heyvík og Argir eru í raun samvaxnar við Þórshöfn.
Eyjarnar skiptast einnig frá fornu fari í sjö [[sýsla|sýslur]], Norðeyjar, Austurey, Norður-Straumey, Suður-Straumey, Voga, Sandey og Suðurey, en sýslurnar eru nú á tímum fyrst og fremst löggæsluumdæmi. Fram til 2008 var hver sýsla [[kjördæmi]] fyrir sig en nú eru Færeyjar allar eitt kjördæmi. Á víkingatímanum hafði hver sýsla sitt eigið vorþing.
[[Stjórnarskrá Danmerkur|Danska stjórnarskráin]] hefur verið látin gilda í Færeyjum en hefur þó aldrei verið samþykkt, hvorki í þjóðaratkvæðagreiðslu né á Lögþinginu. Nú er verið að semja [[stjórnarskrá]] handa Færeyingum. Færeyingar fylgdu Dönum ekki í [[Evrópusambandið]] en geta valið hvort þeir vilja hafa færeyskt-danskt [[vegabréf]] eða danskt ESB-vegabréf. Það eru þó aðeins Færeyingar búsettir í Danmörku sem njóta fullra réttinda innan ESB, burtséð frá vegabréfinu.
=== Núverandi stjórn ===
Sex stjórnmálaflokkar eiga nú fulltrúa á Lögþinginu og í kosningunum 31. ágúst 2019 urðu úrslitin sem hér segir:
{{Kosning
|Kjördæmi=Færeyjar
|Listar=
{{Listi||{{Þjóðveldisflokkurinn}}|6.127|18,1|6|7|–1}}
{{Listi||[[Sambandsflokkurinn (Færeyjar)|Sambandsflokkurinn]]|6.834|19,98|7|7|0}}
{{Listi||{{Fólkaflokkurinn}}|6.473|18,92|6|8|–2}}
{{Listi||{{Jafnaðarflokkurinn}}|9.094|26,58|9|7|+2}}
{{Listi||[[Miðflokkurinn (Færeyjar)|Miðflokkurinn]]|2.242|6,55|2|2|±0}}
{{Listi||[[Sjálfsstjórnarflokkurinn (Færeyjar)|Sjálfsstjórnarflokkurinn ]]|938|2,74|0|1|–1}}
{{Listi||[[Framsókn (Færeyjar)|Framsókn]]|2.571|7,52|3|2|+1}}
|
Greidd atkvæði=34.356|
Fulltrúafjöldi=33|
Fyrri fulltrúafjöldi=33|
Breyting=0|
Kjörsókn=88,05%|
}}
Jafnaðarflokkurinn, Þjóðveldisflokkurinn og Miðflokkurinn mynduðu stjórn að kosningum loknum og var [[Aksel V. Johannesen]] úr Jafnaðarflokknum lögmaður. Í stjórninni sitja fimm karlar og fjórar konur.
=== Konur í færeyskum stjórnmálum ===
Fyrsta konan settist á lögþingið árið 1964 og þá sem varamaður en konur voru ekki kjörnar á þingið fyrr en 1978. Fyrsta konan sem tók sæti í landstjórninni var [[Jóngerð Purkhús]] árið 1985 og 1993–1994 varð [[Marita Petersen]] lögmaður Færeyja, fyrst kvenna og sú eina hingað til. Af 33 þingmönnum sem kjörnir voru á lögþingið 2015 voru 11 konur.
== Efnahagslíf ==
{{aðalgrein|Efnahagur Færeyja}}
[[Mynd:Sandur harbour.JPG|thumb|left|Togarar í höfninni í Sandi á Sandey.]]
Allt fram yfir aldamótin 1900 voru Færeyjar fyrst og fremst [[bændasamfélag]] og [[landbúnaður]] var aðalatvinnan þótt [[fiskveiðar]] og [[fuglatekja]] væru mikilvægar aukabúgreinar. Þótt búskapur sé enn stundaður á eyjunum breyttist þetta með [[Vélbátur|vélbátavæðingu]] og síðar [[togari|togaraútgerð]] og nútíma [[fiskvinnsla|fiskvinnslu]] og nú er [[sjávarútvegur]] helsta tekjulind Færeyinga; þrátt fyrir fámennið voru þeir árið 2003 25. mesta fiskveiðiþjóð heimsins (Ísland var í 11. sæti). Um 10% Færeyinga hafa aðaltekjur sínar af fiskveiðum og fiskvinnslu. [[Fiskeldi]] er líka nokkuð öflug atvinnugrein.
[[Sauðfjárrækt]] er enn stunduð í eyjunum þótt mjög hafi dregið úr mikilvægi hennar fyrir efnahaginn og flestir stunda hana aðeins sem [[aukabúgrein]] eða frístundaiðju. Hún er þó enn mikilvægur þáttur í menningu Færeyinga.<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20110126183043/www.smugan.is/frettir/frettir/2010/03/nr/2930 Íslenskt fé í Færeyjum. Á www.smugan.is, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
Árið 2004 veiddu færeysk skip samtals 580.000 tonn af fiski, þar af um helming innan færeysku [[landhelgi]]nnar. Þar af var [[uppsjávarfiskur]] um 400 þúsund tonn. Fiskur er aðalútflutningsvara Færeyinga, um 98% af öllum vöruútflutningi frá eyjunum. Mest er flutt út til [[Bretland]]s og þá til [[Noregur|Noregs]], [[Danmörk|Danmerkur]], [[Frakkland]]s og [[Spánn|Spánar]]. Færeyingar flytja aftur á móti mest inn frá Danmörku og síðan Noregi, [[Þýskaland]]i og [[Svíþjóð]]. 2,4% innflutnings til Færeyja kemur frá [[Ísland]]i (2007).<ref>[http://www.hagstova.fo/portal/page/portal/HAGSTOVAN/Hagstova_Foroya Hagstofa Færeyja]</ref>
Þetta þýðir að sjálfsögðu að efnahagur Færeyinga er afar háður fiskveiðum og hætta er á miklum niðursveiflum, bæði vegna aflabrests og verðbreytinga. Þetta kom glöggt í ljós í [[efnahagskreppan í Færeyjum|kreppunni]] sem varð í Færeyjum upp úr 1990 vegna aflabrests og hás olíuverðs. Um miðjan áratuginn var [[atvinnuleysi]] 10-15% og margt ungt fólk flutti úr landi og hefur ekki snúið aftur. Færeyingar horfa því vonaraugum til [[olíuvinnsla|olíuvinnslu]] sem framtíðartekjulindar og nokkur olíufélög hafa fengið heimild til olíuleitar í færeyskri landhelgi en enn hafa ekki fundist olíulindir sem vert þykir að nýta. Atvinnuleysi fer nú vaxandi að nýju og var í febrúar 2011 7,8%.<ref>[http://www.hagstova.fo/portal/page/portal/HAGSTOVAN/Hagstova_Foroya Hagstofa Færeyja]</ref>
=== Samgöngur ===
{{aðalgrein|Samgöngur í Færeyjum}}
[[Mynd:Faroe Islands, Eysturoy, road from Skipanes to Syðrugøta.jpg|thumb|200px|Vegur á [[Austurey]].]]
Eini flugvöllur Færeyja er [[Vogaflugvöllur]] á [[Vogar (Færeyjum)|Vogum]] og stærsta flugfélag í Færeyjum er [[Atlantic Airways]]. Einnig er áætlunarflug með [[þyrla|þyrlum]] milli sumra eyjanna. Bílferjan [[Norræna]] ([[færeyska]]: ''Norröna'') siglir allt árið á milli [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshafnar]] og [[Hanstholm]] á [[Jótland]]i og á sumrin einnig til [[Seyðisfjörður|Seyðisfjarðar]]. Áður hafði Norræna einnig viðkomu í [[Björgvin]] í Noregi og í [[Skotland]]i, ýmist í [[Leirvík (Hjaltlandseyjum)|Leirvík]] eða [[Scrabster]].<ref>{{Cite web |url=http://www.smyrilline.fo/fors%C3%AD%C3%B0a.aspx |title=Heimasíða Smyril Line, skoðuð 13. apríl 2011. |access-date=2011-04-14 |archive-date=2011-04-30 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110430113424/http://www.smyrilline.fo/fors%C3%AD%C3%B0a.aspx |url-status=dead }}</ref>
Vegna fjöllótts landslags og smæðar eyjanna var samgöngukerfið lengi vel ekki eins víðtækt og í öðrum löndum. Samgöngur milli eyjanna voru eingöngu með bátum og ferjum og á sumum eyjanna voru vegir lélegir eða jafnvel engir og einu samgöngurnar við sumar byggðirnar voru sjóleiðina. Sú er ekki lengur raunin og miklar framfarir hafa orðið í grunnsamgöngukerfi eyjanna. Jarðgangagerð í Færeyjum hófst snemma á 7. áratug 20. aldar og fyrstu göngin, [[Hvalbæjargöngin]], voru tekin í notkun árið 1963<ref>[http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=674 Søgulig gongd. Á síðu Landsverks, skoðað 13. apríl 2011.]</ref> en fyrstu neðansjávargöngin, [[Vogagöngin]], voru opnuð 10. desember 2002.<ref>{{cite web |url=http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=787 |title=Yvirlit yvir tunlar í Føroyum. Á síðu Landsverks, skoðað 13. apríl 2011. |access-date=2011-04-14 |archive-date=2008-12-29 |archive-url=https://web.archive.org/web/20081229234535/http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=787 |url-status=dead }}</ref> Nú eru alls 19 jarðgöng í eyjunum; lengstu göngin eru [[Norðeyjagöngin]], neðansjávargöng milli [[Borðey]]jar og [[Austurey]]jar, um 6300 metrar.<ref>[http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=714 Kort af jarðgangakerfi Færeyja. Á síðu Landsverks, skoðað 13. apríl 2011.]</ref>
Fleiri göng eru í undirbúningi, gröftur er hafinn á [[Austureyjargöngin|Austureyjargöngunum]] Frá Straumey til Austureyjar; rúma 11 kílómetra. Einnig er vinna hafin á [[Sandeyjargöngin|Sandeyjargöngunum]]; göngum frá Straumey til [[Sandey (Færeyjum)|Sandeyjar]] sem verða tæpir 11 km. Hugmyndir eru svo uppi um göng frá Sandey til [[Suðurey]]jar (um 20 km).
Tæplega 85% Færeyinga hafa nú beinan aðgang að [[jarðgöng]]um sem tengja eyjarnar auk þess sem sumar eyjanna eru tengdar með [[landfylling]]um eða [[brú]]m. Hraðskreiðar [[ferja|ferjur]] sigla á milli eyjanna í suðri og póstbátar sigla til litlu eyjanna í norðaustri.
Engin járnbraut er í Færeyjum en þar er gott [[strætisvagn]]akerfi. Rauðir strætisvagnar aka um Þórshöfn undir nafninu ''Bussleiðin'' og bláir vagnar keyra á milli þorpa og eyja undir nafninu ''Bygdaleiðir''.
== Íbúar ==
{{aðalgrein|Færeyska|Færeysk menning}}
[[Mynd:Tórshavn.10.jpg|thumb|right|Þórshöfn.]]
[[Mynd:Faroe stamp 048 europe (v u hammershaimb).jpg|thumb|right|V.U. Hammershaimb mótaði færeyska ritmálið.]]
Færeyingar eru af norrænum uppruna, líkt og Íslendingar. Talið er að landnámsmenn í Færeyjum hafi ýmist komið beint frá [[Noregur|Noregi]] og öðrum [[Norðurlönd]]um eða úr byggðum norrænna manna á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]. Færeyingar hafa ekki sjálfstæðan [[ríkisborgararéttur|ríkisborgararétt]], heldur eru þeir danskir ríkisborgarar. Fólk af færeyskum uppruna, búsett í Danmörku, er þó sérstaklega skráð hjá dönsku hagstofunni og samkvæmt upplýsingum hennar bjuggu 22.549 einstaklingar af færeyskum uppruna (fæddir í Færeyjum eða eiga foreldri eða afa eða ömmu fædda í Færeyjum) í Danmörku árið 2006, en það ár voru íbúar Færeyja 48.219. Þann 1. febrúar 2011 voru þeir orðnir 48.565.<ref>[http://www.hagstova.fo/portal/page/portal/HAGSTOVAN/Hagstova_Foroya Hagstofa Færeyja,]</ref>
=== Fólksfjöldaþróun ===
{| class="wikitable"
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúafjöldi
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúafjöldi
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúafjöldi
|-
| 1327 || align="right" | um 4 000
| 1880 || align="right" | 11 220
| 1995 || align="right" | 43 358
|-
| 1350 || align="right" | um 2 000
| 1900 || align="right" | 15 230
| 1996 || align="right" | 43 784
|-
| 1769 || align="right" | 4 773
| 1911 || align="right" | um 18 800
| 1997 || align="right" | 44 262
|-
| 1801 || align="right" | 5 255
| 1925 || align="right" | 22 835
| 2000 || align="right" | 46 196
|-
| 1834 || align="right" | 6 928
| 1950 || align="right" | 31 781
| 1999 || align="right" | 45 409
|-
| 1840 || align="right" | 7 314
| 1970 || align="right" | um 38 000
| 2002 || align="right" | 47 704
|-
| 1845 || align="right" | 7 782
| 1975 || align="right" | 40 441
| 2003 || align="right" | 48 214
|-
| 1850 || align="right" | 8 137
| 1985 || align="right" | 45 749
| 2006 || align="right" | 48 219
|-
| 1855 || align="right" | 8 651
| 1989 || align="right" | 47 787
| 2011 || align="right" | 48 565
|}
=== Tungumál ===
[[Færeyska]] er tungumál sem hefur þróast úr [[fornnorræna|fornnorrænu]] og er náskylt [[íslenska|íslensku]] en hefur þó orðið fyrir mun meiri áhrifum frá [[danska|dönsku]]. Presturinn [[Venceslaus Ulricus Hammershaimb]], sem var góðvinur [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] og varð fyrir áhrifum af honum, mótaði færeyska ritmálið. Hann gaf út fyrstu færeysku [[málfræði]]bókina árið 1854 og samdi stafsetningarreglur.
[[Christian Matras]], kunnur færeyskur fræðimaður og prófessor í [[málvísindi|málvísindum]] við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]], samdi fyrstu færeysk-dönsku [[orðabók]]ina ásamt Mads Andreas Jacobsen og kom hún út 1927–1928. Matras varð síðar fyrsti forstöðumaður [[Fróðskaparsetur Føroya|Fróðskaparseturs Føroya]]. Christian Matras vann að útgáfu ýmissa færeyskra handrita, meðal annars mikils safns færeyskra [[danskvæði|danskvæða]]. Hann átti mikinn þátt í að móta færeyskt nútímaritmál.
Árið 1998 kom út stór orðabók, ''Føroysk orðabók'', og var aðalritstjóri hennar [[Jóhan Hendrik W. Poulsen]], en bókin var unnin á Fróðskaparsetrinu og byggðist að hluta á seðlasöfnum frá Christian Matras og fleirum.<ref>{{Cite web |url=http://xn--mlfri-xqa2b6e.is/grein.php?id=241 |title=Føroysk orðabók. Á www.málfræði.is, skoðað 11. apríl 2011. |access-date=2011-04-11 |archive-date=2016-03-07 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160307025257/http://xn--mlfri-xqa2b6e.is/grein.php?id=241 |url-status=dead }}</ref>
=== Trúarlíf ===
Færeyingar þykja trúræknir; um 79.7% Færeyinga tilheyra [[Evangelísk-lúthersk kirkja|evangelísk-lúthersku]] þjóðkirkjunni ([[Fólkakirkjan]]) og flestir aðrir öðrum kristnum söfnuðum.<ref>[https://statbank.hagstova.fo/pxweb/en/H2/H2__MM__MM03/atrud_prgj.px/ Parishes, 1st January (2000-2019)] Statistics Faroe Islands</ref> Árið 1948 var [[Biblían]] gefin út á færeysku í fyrsta sinn og hafði hún verið þýdd á færeysku úr ýmsum nútímatungumálum. Jacob Dahl og Kristian Osvald Viderø luku við nýja þýðingu úr [[hebreska|hebresku]] og [[gríska|grísku]] árið 1961.
Embætti Færeyjabiskups var aflagt skömmu eftir siðaskipti og eftir það var stiftsprófastur æðsti maður kirkjunnar þar. Biskupsembættið var endurreist árið 1963 og á Ólafsvöku 2007 varð færeyska þjóðkirkjan sjálfstæð og ekki lengur undir dönsku kirkjunni. Jógvan Friðriksson var kjörinn fyrsti biskup færeysku þjóðkirkjunnar.<ref>[http://www.kristeligt-dagblad.dk/artikel/265906:Kirke---tro--Faeroeerne-faar-ny-biskop Færøerne får ny biskop. Kristeligt dagblad, 2. nóvember 2007.]</ref>
Könnun árið 2018 sýndi að yfir helmingur Færeyinga aðhyllast [[sköpunarhyggja|sköpunarhyggju]], þ. e. að Guð skapaði jörðina fyrir tugþúsund árum.<ref>[http://local.fo/50-faroese-believe-creationism-survey-finds/ Over 50% of Faroe Islanders believe in creationism, survey finds] Local.fo, skoðað 13. apríl, 2018.</ref>
=== Menntun ===
Í færeyskum [[Grunnskóli|grunnskólum]] hefur verið kennt á færeysku frá 1938 en einnig fá nemendur kennslu í dönsku og ensku. Vísir að [[framhaldsskóli|framhaldsskóla]] kom þegar árið 1937 en það var ekki fyrr en 1964 sem fyrsti framhaldsskólinn, Føroya Studentaskúli, var settur á laggirnar í [[Hoyvík]] í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] er Føroya Handilsskúli, tækniskóli og sjómanna- og vélskóli. Þar er einnig [[Fróðskaparsetur Føroya]], sem var stofnað 20. maí 1960 og er eini skólinn á háskólastigi. Mjög margir Færeyingar fara þó enn til framhaldsnáms í Danmörku og öðrum löndum.
== Menning ==
=== Dansar og kvæði ===
[[Mynd:Faroese folk dance club from vagar.jpg|thumb|left|Færeyingar í [[Færeyski þjóðbuningurinn|færeyska þjóðbúningnum]].]]
Eftir [[siðaskiptin]] í Færeyjum var færeyskri tungu í raun úthýst úr kirkjunni, menningu og stjórnsýslu eyjanna og færeyskt [[ritmál]] var ekki mótað fyrr en um miðja [[19. öld]]. Menningararfurinn varðveittist því fyrst og fremst í munnlegri geymd um 300 ára skeið, bæði sem sögur, ævintýri og ekki síst [[dans]]ar og kvæði. Sum þessara kvæða eru um fornkappa, stundum íslenska, önnur um riddara og rómantík og sum eru skopkvæði um færeyska almúgamenn. Þessi kvæði hafa verið gefin út í stórum kvæðasöfnum.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein id=437904 Færeyskt stórvirki. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
Færeyingar sungu [[þjóðkvæði]] sín við forn [[Vikivaki|vikivakalög]] og dönsuðu dansa sem áttu rætur að rekja til [[Miðaldir|miðalda]]. Svipaðir dansar tíðkuðust á [[Ísland]]i á fyrri öldum en hurfu á [[17. öld|17.]] og [[18. öld]] þótt mörg danskvæði hafi varðveist niðurskrifuð. Færeyingar hafa aftur á móti haldið dans- og kvæðamenningu sinni til dagsins í dag og stíga enn forna dansa, til dæmis á þjóðhátíðardeginum [[Ólafsvaka|Ólafsvöku]].
Færeyski dansinn er [[hringdans]] eða keðjudans og geta danskvæðin verið allt frá fáeinum [[erindi|erindum]] upp í mörg hundruð. Oftast er einn [[forsöngvari]] sem syngur kvæðið en svo taka allir undir í [[viðlag]]inu, sem er sungið eftir hverja vísu.<ref>[http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=617329 Leikum fagurt á foldum, enginn treður dansinn undir moldum. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 11. apríl 2011.]</ref>
[[Færeyski þjóðbúningurinn]] er svipaður [[Íslenski þjóðbúningurinn|þeim íslenska]] en þó litríkari. Fólk klæðist honum meðal annars á Ólafsvöku þegar það dansar en það er þó alls ekkert skilyrði að vera í búningi.
=== Færeyskar bókmenntir ===
Færeyingar eiga engin nafnkennd [[skáld]] eða [[rithöfundur|rithöfunda]] frá fyrri öldum en þjóðhetjan [[Nólseyjar-Páll]] var vinsælt skáld um aldamótin 1800. Eftir að færeyskt ritmál varð til komu ýmis skáld og rithöfundar fram á sjónarsviðið en þekktustu höfundar Færeyja eru allir fæddir um aldamótin 1900, þeir [[William Heinesen]], sem fékk [[Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs]] 1964 fyrir skáldsöguna ''Det gode håb'' (Vonin blíð) en skrifaði reyndar aðallega á dönsku, [[Hedin Brú]], en Færeyingar völdu sjálfir skáldsögu hans ''Feðgar á ferð'' sem bók [[20. öldin|20. aldarinnar]] í Færeyjum, og [[Jørgen-Frantz Jacobsen]], en skáldsaga hans ''Barbara'', sem skrifuð var á dönsku og kom út 1939, ári eftir lát höfundarins, var þýdd á fjölda tungumála og hefur náð mestri útbreiðslu allra bóka eftir færeyskan höfund.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=120025 Færeyskar bókmenntir. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 11. apríl 2011.]</ref>
Af yngri höfundum er [[Rói Patursson]] þekktastur, en hann fékk Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1986 fyrir ljóðasafnið ''Líkasum''.
=== Fjölmiðlar ===
Elsta færeyska blaðið er [[Dimmalætting]], sem fyrst kom út 1878 og kemur nú út fimm daga í viku eins og helsti keppinauturinn, [[Sosialurin]], sem hefur komið út frá 1927. Dimmalætting var áður flokksblað [[Sambandsflokkurinn (Færeyjar)|Sambandsflokksins]] og Sosialurinn fylgdi [[Jafnaðarflokkurinn|Jafnaðarflokknum]] en bæði teljast nú óháð. Fleiri flokksblöð komu út í Færeyjum fyrr á árum en lögðu upp laupana í kreppunni upp úr 1990. Norðlýsið er gefið út í [[Klakksvík]] og ætlað íbúum Norðeyjanna. Nokkur tímarit koma einnig út.
Útvarp Føroya hóf útsendingar 1957 og síðan hafa bæst við Rás 2 og kristilega útvarpsstöðin Lindin. Sjónvarp Føroya hóf útsendingar 1984 og urðu Færeyjar þar með síðasta landið í Evrópu til að fá eigin sjónvarpsstöð. Sjónvarp Føroya og Útvarp Føroya sameinuðust árið 2005 í eitt fyrirtæki, [[Kringvarp Føroya]].
=== Færeyskar matarhefðir ===
[[Mynd:Skerpikjøt (2).jpg|thumb|left|Skerpikjöt.]]
Frá fornu fari hefur uppistaðan í [[mataræði]] Færeyinga verið [[kjöt]]- og [[Fiskur|fiskmeti]]. [[Kartafla|Kartöflur]] bættust við á [[19. öld]] ásamt fáeinum öðrum grænmetistegundum, einkum [[hvítkál]]i og [[gulrófa|gulrófum]]. Á síðustu áratugum hefur neysla á innfluttum matvælum aukist mikið en hefðbundnir færeyskir réttir eru bæði algengur hversdagsmatur og bornir fram við hátíðleg tækifæri. Lítið er þó um að þeir séu á boðstólum á færeyskum veitingastöðum.
Einn þekktasti rétturinn er [[skerpikjöt]], sem er vindþurrkað [[kindakjöt]]. Það er mjög bragðsterkt og fellur ekki að smekk allra. Það er oftast skorið hrátt í þunnar sneiðar og borðað á [[rúgbrauð]]i. Kjötið er þurrkað í [[hjallur|hjalli]] í 5-9 mánuði eða jafnvel í heilt ár. Mjög víða í Færeyjum má einnig sjá [[siginn fiskur|siginn fisk]] (''ræstan fisk'') hanga í hjalli eða undir þakskeggi og einnig ''ræst kjöt'', kindakjöt sem látið er hanga í mun styttri tíma en skerpikjötið, gjarnan um tvo mánuði. Kindakjöt er langalgengasta kjötið en [[Nautakjöt|nauta-]] og [[svínakjöt]] er einnig borðað, svo og [[kjúklingur]]. Eina færeyska villibráðin, fyrir utan [[Hvalur|hvali]] og [[sjófulgar|sjófugla]], eru [[Snæhéri|snæhérar]], sem eru veiddir fyrir jólin.
''Grind og spik'' er algengur færeyskur réttur, kjöt og spik af [[grindhvalur|grindhvölum]]. Kjötið er einnig oft steikt og borið fram í brúnni sósu og kallast þá ''grindabúffur''. Ýmsir [[sjófugl]]ar eru líka borðaðir, ýmist ferskir eða „ræstir“, og egg sjófugla eru einnig vinsæll matur. Fiskur, ferskur, siginn eða þurrkaður, er mjög algengur matur og með honum er stundum höfð ''garnatálg'', en það er mör úr sláturfé sem er mótaður í kúlu og síðan látinn hanga. ''Knettir'' eða fiskibollur eru oft á borðum. Fæstir Færeyingar kaupa fisk úti í búð, enda úrvalið lítið; þeir veiða hann sjálfir eða kaupa hann beint af sjómönnum á bryggjunni.<ref>[http://www.faroeislands.com/Default.aspx?pageid=10410 Mad fra de rene vande. Á www.faroeislands.com, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
=== Grindadráp ===
[[Grindhvalaveiðar|Grindhvaladráp]] er ekki aðeins gamall siður í Færeyjum, heldur mikilvægur þáttur í efnahagslífi margra byggða og er talið að kjötið af [[Grindhvalur|grindhvölunum]] sé um 25% alls kjöts sem neytt er á eyjunum. Um 950 grindhvalir eru veiddir árlega og eru hvalavöðurnar reknar með bátum inn í víkur eða firði og að landi, þar sem hvalfangarar slátra þeim og síðan er fengnum skipt jafnt á milli allra þátttakenda í veiðunum. Strangar reglur gilda um hvernig standa skal að veiðunum og fylgist sýslumaður á hverjum stað með því að þeim sé fylgt.
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.flb.fo Føroya landsbókasavn] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080915084806/http://www.flb.fo/ |date=2008-09-15 }}
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3297962 ''Vindsorfið en vinalegt land''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1976]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1374350 ''Færeyjar; með gestrisnum frændum í fögru landi''; grein í Morgunblaðið 1966]
* [http://www.flickr.com/groups/1221871@N23/pool/ Faroe Islands Nature and People]
* [http://www.norden.org/is/um-northurloend/loend-og-sjalfstjornarsvaethi/faereyjar Tölfræðiupplýsingar um Færeyjar á Norden.org]
{{Eyjar í Færeyjum}}
{{Evrópa}}
{{Norðurlandaráð}}
{{Vestnorræna ráðið}}
{{Gæðagrein}}
[[Flokkur:Færeyjar|*]]
[[Flokkur:Norðurlönd]]
[[Flokkur:Eyjaklasar]]
pwfp1rkrzegec32i01kantjcaurzo8z
1922157
1922156
2025-07-01T14:27:54Z
157.157.6.206
staðsettningu
1922157
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Færeyjar
| nafn_á_frummáli = Føroyar
| nafn_í_eignarfalli = Færeyja
| fáni = Flag_of_the_Faroe_Islands.svg
| skjaldarmerki = Coat of arms of the Faroe Islands.svg
| staðsetningarkort = Europe-Faroe_Islands.svg
| þjóðsöngur = [[Tú alfagra land mítt]]
| tungumál = [[Færeyska]]
| höfuðborg = [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]]
| staða = Dönsk hjálenda
| atburður1 = Sameining við Noreg
| dagsetning1 = 1035
| atburður2 = Flutningur til Danmerkur
| dagsetning2 = 14. janúar 1814
| atburður3 = Heimastjórn
| dagsetning3 = 1. apríl 1948
| stjórnarfar = [[Heimastjórn]]
| titill_leiðtoga1 = [[Danakonungur|Konungur]]
| titill_leiðtoga2 = [[Lögmaður Færeyja|Lögmaður]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Friðrik 10. Danakonungur|Friðrik 10.]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Aksel V. Johannesen]]
| flatarmál=1.399
| hlutfall_vatns = 0,5
| fólksfjöldi = 54.601
| mannfjöldaár = 2023
| mannfjöldasæti = 214
| íbúar_á_ferkílómetra = 37
| VLF_ár = 2017
| VLF = 2,83
| VLF_sæti = 179
| VLF_á_mann = 54.833
| VÞL_ár = 2008
| VÞL = 0.950
| gjaldmiðill = [[Færeysk króna]] (DKK)
| tímabelti = [[UTC]] (+1 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]])
| tld = fo
| símakóði = 298
}}
[[Mynd:Map of the Faroe Islands en.svg|thumb|Kort.]]
'''Færeyjar''' eru [[eyjaklasi|eyjaklasi]] í Norður-[[Atlantshaf]]i á milli [[Skotland]]s og [[Ísland]]s. Eyjarnar eru 18 talsins, og eru allar í byggð nema tvær, [[Koltur]] og Litli Snípur. Mjög fámennt er þó á sumum þeirra. Eyjarnar eru hluti af [[Danmörk]]u, en hafa [[heimastjórn]] í eigin málum. Eyjarnar eru þannig ekki hluti af [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] líkt og Danmörk. Tungumál eyjanna, [[færeyska]], er náskylt [[íslenska|íslensku]].
Færeyjar eru staðsettar um 300 km frá [[Bretland]]i ([[Hjaltlandseyjar|Hjaltlandseyjum]]), um 500 km frá [[Ísland]]i og um 600 km frá [[Noregur|Noregi]]. Þær ná yfir um 1400 km² og þar búa um 55 þúsund manns (m.v. 2023).<ref>{{cite web |title=Population {{!}} Statistics Faroe Islands |url=https://hagstova.fo/en/population/population/population-0 |access-date=2023-12-12 |website=hagstova.fo}}</ref> [[Höfuðborg|Höfuðstaður]] Færeyja er [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] á [[Straumey]] en í því sveitarfélagi búa alls um 20 þúsund manns. Landslag eyjanna einkennist af háum klettum sem ganga í sjó fram og litlu undirlendi. Veðurfar er rakt og vindasamt, en vegna áhrifa [[Golfstraumurinn|Golfstraumsins]] er mun hlýrra þar en víða annars staðar á sömu breiddargráðu. Meðalhiti er um 5˚ á vetrum og 12˚ á sumrin.<ref>{{cite web |date=19 December 2018 |title=The unpredictable Faroe Islands weather |url=https://www.guidetofaroeislands.fo/travel-information/the-weather-in-the-faroe-islands |website=Guide to Faroe Islands}}</ref>
Þær byggðust á svipuðum tíma og Ísland og með sama hætti; [[Noregur|norskir]] sæfarar settust þar að, auk fólks frá Skotlandi og [[Írland]]i, af norrænum og gelískum uppruna. Samkvæmt ''[[Færeyinga saga|Færeyinga sögu]]'' og ritum írska munksins [[Dicuilus]]ar byggðust eyjarnar snemma á 9. öld.<ref>{{Cite web |title=Viking history : 825 – Grímur Kamban arrived at Faroe islands |url=https://vikinghistorytales.blogspot.com/2013/10/825-peace.html |access-date=2023-12-12 |website=Viking history}}</ref><ref>{{Cite journal |last=Dahl |first=Sverri |date=1970 |title=The Norse Settlement Of The Faroe Islands |url=https://archaeologydataservice.ac.uk/archiveDS/archiveDownload?t=arch-769-1/dissemination/pdf/vol14/14_060_073.pdf |journal=Medieval Archaeology |volume=14 |pages=60–62 |doi=10.1080/00766097.1970.11735326 |via=Archaeology Data Service | issn=0076-6097 }}</ref> [[Sigmundur Brestisson]] kristnaði eyjarnar og í kjölfarið urðu þær hluti af ríki [[Noregskonungar|Noregskonunga]] snemma á 11. öld. Eftir upplausn [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandsins]] 1523 voru eyjarnar hluti af [[Danaveldi]]. Árið 1538 var [[lúterstrú]] tekin upp í Færeyjum. Notkun færeysku var bönnuð í skólum, kirkjum og stjórnsýslu og færeyska hætti að vera til sem ritmál.
Á 19. öld átti [[Venceslaus Ulricus Hammershaimb]] þátt í endurreisn færeysks ritmáls og smám saman tók hún við af dönsku sem kirkjumál og menntamál á fyrri helmingi 20. aldar. Bretar [[hernám Færeyja|hernámu Færeyjar]] í [[síðari heimsstyrjöld]], en létu íbúa að mestu um að stjórn eyjanna. Eftir stríðið var haldin [[þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 1946|þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði]] þar sem naumur meirihluti var samþykkur. [[Kristján 10.]] ógilti niðurstöðuna, en eftir nokkrar samningaviðræður fengu Færeyingar heimastjórn 1948.<ref>{{cite web |title=The Faroe Islands |url=https://denmark.dk/people-and-culture/the-faroe-islands |access-date=28 December 2020 |publisher=Ministry of Foreign Affairs of Denmark |quote=Home Rule was established in 1948 [...] |df=dmy-all}}</ref>
Færeyjar tilheyra Danmörku og hafa notið umtalsverðra fjárstyrkja þaðan. Æðsti maður færeysku heimastjórnarinnar er titlaður [[Lögmaður Færeyja|lögmaður]]. Þjóðþing Færeyinga er kallað [[Færeyska lögþingið|Løgtingið]] og er með aðsetur í Þórshöfn en þar sitja 33 þingmenn. Færeyingar eiga jafnframt 2 kjörna fulltrúa á [[þjóðþing Danmerkur|Folketinget]], þjóðþingi Dana. Færeyingar fara sjálfir með stjórn eigin mála, að undanskildum varnarmálum, löggæslu, æðsta dómsvaldi og gjaldmiðilsmálum. Færeyingar fara með eigin utanríkismál að hluta í samstarfi við Danmörku.<ref>{{cite web |title=Lov om de færøske myndigheders overtagelse af sager og sagsområder (Also called: Overtagelsesloven) |url=https://www.retsinformation.dk/Forms/R0710.aspx?id=20991 |website=Retsinformation.dk |language=da}}</ref> Þar sem Færeyjar eru ekki hluti af sama tollasvæði og Danmörk, hafa eyjarnar vald til að gera eigin verslunarsamninga við önnur ríki, eins og [[Hoyvíkursamningurinn|Hoyvíkursamninginn]] við Ísland. Í [[Norðurlandaráð]]i eru Færeyingar hluti af dönsku nefndinni. Færeyjar senda sitt eigið landslið á mót í sumum íþróttagreinum. Einn Færeyingur, [[Niels Ryberg Finsen]], hefur unnið Nóbelsverðlaun, þannig að eyjarnar eru það land heims sem á flesta Nóbelsverðlaunahafa miðað við höfðatölu. [[Sjálfstæðisbarátta Færeyinga]] hefur verið eitt helsta deilumálið í Færeyjum frá fyrri hluta [[20. öldin|20. aldarinnar]] en þjóðin virðist ávallt skiptast nokkuð jafnt í þá sem vilja sjálfstæði og þá sem vilja áfram tilheyra Danmörku.
Aðalatvinnuvegir Færeyinga eru [[fiskveiðar]] og [[fiskvinnsla]], sem eru ástæða þess að eyjarnar kusu að standa utan við Evrópusambandið þegar Danmörk gekk í það árið 1973. Margir Færeyingar fóru til Íslands og unnu á vertíð upp úr miðri 20. öld og settust sumir þeirra að á Íslandi og hafa gerst íslenskir borgarar. Einnig hafa allnokkrir Íslendingar sest að í Færeyjum. Í kringum aldamótin 2000 bundu Færeyingar vonir við að hægt væri að finna [[olíulind]]ir á hafsvæðinu við eyjarnar, en síðustu olíuleitarfyrirtækin hættu störfum þar árið 2015.<ref>{{vefheimild|höfundur=Pierre-Henry Deshayes|titill=Oil in the Faroe Islands: Mirage or Miracle?|dags=20. júní 2018|vefsíða=Phys.org|url=https://phys.org/news/2018-06-oil-faroe-islands-mirage-miracle.html}}</ref>
== Heiti ==
Færeyjar nefnast ''Føroyar'' á nútímafæreysku. ''Oyar'' er fleirtala af eldri orðmynd fyrir orðið [[eyja]] (sem er ''oyggj'' í nútímafæreysku) og ''før'' er almennt talið dregið af fornnorræna orðinu yfir [[sauðfé|fé]]. Norski fornfræðingurinn [[Anton Wilhelm Brøgger]] kom fyrstur með þá tilgátu að nafnið kynni að vera dregið af keltneska orðinu ''fereann'' („land“, „ríki“), en viðurkenndi jafnframt að það gæti aldrei orðið nema tilgáta.<ref>{{cite journal|author=Kruse, A.|year=2011|title=Fair Isle|journal=Northern Studies|volume=42|pages=17-40}}</ref> Í bókinni ''Liber de Mensura Orbis Terrae'' frá 825 nefnir írski munkurinn [[Dicuilus]] eyjar í um tveggja sólarhringa fjarlægð norður frá Bretlandseyjum þar sem væri mikið af sjófugli og sauðfé, en nefnir eyjarnar ekki.<ref>{{cite journal|author=Skårup, P.|year=2009|title=Dicuil um Føroyar/Dicuil about the Faroe Islands|journal=Fróðskaparrit|pages=5-10}}</ref> Elsta ritið þar sem nafnið kemur fram er á [[Hereford-heimskortið|Hereford-heimskortinu]] frá 1280 þar sem þær eru merktar inn sem ''farei''. ''[[Færeyinga saga]]'' er talin skrifuð á 13. öld en er aðeins til sem brot í handritum ''[[Ólafs saga helga|Ólafs sögu]]''. Þar eru engar sagnir um uppruna nafnsins.
== Saga ==
{{Aðalgrein|Saga Færeyja|Færeyinga saga}}
Talið er að [[einsetumaður|einsetumenn]] og [[munkur|munkar]] frá [[Skotland]]i eða [[Írland]]i hafi sest að í Færeyjum á [[6. öld]] og líklega flutt þangað með sér [[sauðfé]] og [[geit]]ur.<ref>{{vefheimild|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/landnam-i-faereyjum-fyrir-vikingaold|vefsíða=RÚV|titill=Landnám í Færeyjum fyrir víkingaöld|dags=12.9.2011}}</ref> Norrænir menn komu svo til eyjanna um 800 og settust einhverjir þeirra þar að en samkvæmt því sem segir í [[Færeyinga saga|Færeyinga sögu]] fullbyggðust eyjarnar seint á [[9. öld]] þegar norskir menn hröktust þangað undan [[Haraldur hárfagri|Haraldi hárfagra]]. Fyrsti [[landnámsmaður]] Færeyja var að sögn [[Grímur kamban]].<ref name="saga">{{vefheimild|url=http://www.snerpa.is/net/isl/fsaga.htm|titill=Færeyinga saga|vefsíða=Snerpa}}</ref> Hann á að hafa búið í [[Funningur|Funningi]] á [[Eysturoy]]. Viðurnefnið er [[Keltneskar þjóðir|keltneskt]] og bendir til tengsla við [[Bretlandseyjar]].
=== Færeyjar á fyrri öldum ===
Í [[Færeyinga saga|Færeyinga sögu]] segir svo frá kristnitöku í Færeyjum að höfðinginn [[Sigmundur Brestisson]] hafi hrakist undan óvinum sínum til [[Noregur|Noregs]] í lok [[10. öldin|10. aldar]]. Þar tók hann kristna trú og var fól [[Ólafur Tryggvason|Ólafur konungur Tryggvason]] honum að kristna Færeyinga, sem hann og gerði. Helsti andstæðingur hans var [[Þrándur í Götu]] og féll Sigmundur að lokum fyrir honum.<ref name="saga" />
Þrándur var leiðtogi Færeyinga næstu áratugina en hann dó um 1035 og varð Leifur Össurarson þá helsti höfðingi Færeyinga og gerðist lénsmaður Noregskonungs. Hefur verið miðað við að víkingaöld í Færeyjum hafi lokið það ár og eyjarnar komist undir yfirráð Noregskonungs. Hélst sú skipan til 1380, þegar Noregur komst undir [[Danmörk]]u í [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandinu]]. Alla tíð síðan hafa Færeyjar verið undir danskri stjórn. Árið 1274 varð [[Lögmaður Færeyja|lögmaðurinn]] konunglegur embættismaður en hafði áður verið valinn af landsmönnum á þingi.
[[Mynd:Faroe map 1673 by lucas debes.png|thumb|left|Kort af Færeyjum frá 1673.]]
[[Biskup]]ssetur var stofnað í Færeyjum, líklega um eða upp úr 1100, því vitað er að Ormur, sem var biskup eyjanna 1139, var sá fjórði í röðinni og líklega sá fyrsti sem sat í [[Kirkjubær (Færeyjum)|Kirkjubæ]]. [[Erlendur biskup|Erlendur]] var biskup Færeyja 1269–1308 og í hans tíð var [[Sauðabréfið]] skrifað, elsta skjal sem varðveitt er frá Færeyjum. Hann hóf líka byggingu [[Múrinn í Kirkjubæ|Magnúsarkirkjunnar]] í Kirkjubæ. Annars er fremur fátt vitað um biskupa Færeyinga í kaþólskri tíð. [[Siðaskipti]] urðu á eyjunum 1538 og biskupinn sem þá tók við varð eini [[Evangelísk-lúthersk kirkja|lútherski]] Færeyjabiskupinn um langa hríð, því að embættið var fljótlega lagt niður og eyjarnar lagðar fyrst undir biskupinn í [[Björgvin]] og frá 1620 undir [[Sjálandsbiskup]]. Embætti Færeyjabiskups komst ekki á að nýju fyrr en 1963.<ref>{{cite web |url=http://nesforn.weebly.com/dansk.html |title=Á heimasíðu Fornminnisfelagsins og Bygdarsavnsins í Nes Kommunu, skoðað 13. apríl 2011. |access-date=2011-04-14 |archive-date=2016-03-05 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160305153234/http://nesforn.weebly.com/dansk.html |url-status=dead }}</ref>
[[Sjóræningi|Sjóræningjar]] frá [[Alsír]], líklega þeir sömu og rændu á Íslandi, frömdu Tyrkjarán í [[Hvalbær|Hvalbæ]] 1629, drápu sex og rændu yfir þrjátíu konum og börnum og seldu í [[Þrælahald|þrældóm]]. [[England|Ensk]], [[Holland|hollensk]] og [[Þýskaland|þýsk]] skip gerðu iðulega [[strandhögg]] á eyjunum en [[Magnús Heinason]] barðist gegn þeim af miklu kappi um 1580 og eftir það varð mun friðvænlegra. Verslunin fluttist svo frá Björgvin til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] snemma á [[17. öld]]. Árið 1655 hófst tímabil það sem nefnt hefur verið [[Gablatíðin]], þegar Daninn [[Christoffer Gabel]] fékk Færeyjar að léni, og er það almennt talið erfiðasti tíminn í sögu Færeyja. Einn helsti andstæðingur hans var presturinn [[Lucas Debes]], sem leiddi sendinefnd sem hélt til Kaupmannahafnar 1673 til að kvarta yfir Gabel, sem lést sama ár. Sonur hans tók þó við og Gablatíðin er talin standa til 1709.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=922128 Búreisingur. 2. tbl.1902.]</ref>
=== Þjóðernisvakning ===
Þegar Danir misstu yfirráð yfir Noregi í [[friðarsamningarnir í Kiel|friðarsamningunum í Kiel]] 1814 héldu þeir Færeyjum, [[Grænland]]i og [[Ísland]]i áfram þótt þessi lönd hefðu heyrt undir Noregskonung. Árið 1816 ákvað danska stjórnin að leggja niður færeyska lögþingið og embætti [[Lögmaður Færeyja|lögmanns]] og gera eyjarnar að [[amt]]i í Danmörku.<ref>{{cite journal|journal=Tíminn|date=27.9.1946|author=Ólafur Gunnarsson|title=Þættir úr sögu Færeyja|pp=2|url=https://timarit.is/page/1003565}}</ref>
Á svipuðum tíma hófst þó barátta fyrir framförum í Færeyjum og var skáldið, bóndinn og skipasmiðurinn [[Nólseyjar-Páll]] þar í fararbrjósti. Hann barðist gegn [[einokun]]arversluninni, sem lengi hafði verið í Færeyjum, smíðaði sér sjálfur skip og sigldi á því til Danmerkur og Englands og keypti varning í trássi við yfirvöld. Páll, sem er ein helsta þjóðhetja Færeyinga, fórst á heimleið frá Englandi veturinn 1808–1809.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1001275 Nólseyjar-Páls þáttur. Tíminn, 16. október 1943.]</ref>
Einokunarverslunin var loks afnumin 1856 og lögþingið endurreist 1852. Frá 1851 áttu Færeyingar tvo fulltrúa á danska þinginu. [[Þjóðernisvitund|Þjóðernisvakning]] hófst 1888 með stofnun [[Føroyingafelagið|Føroyingafelagsins]] og snerist í upphafi fyrst og fremst um að varðveita [[færeyska|færeyska tungu]] og menningu en síðar fór hún að beinast meira að [[stjórnmál]]um og stjórnmálaflokkar urðu til. Deilan um tungumálið harðnaði þegar danska stjórnin ákvað árið 1912, að undirlagi [[Sambandsflokkurinn|Sambandsflokksins,]] að kennsla í færeyskum skólum skyldi fara fram á [[danska|dönsku]]. Því var þó breytt aftur árið 1938. Einn helsti leiðtogi þjóðernisvakningarinnar var kóngsbóndinn [[Jóannes Patursson]].<ref>{{cite journal|journal=Tíminn|date=31.3.1928|title=Jóannes Patursson og sjálfstæðisbarátta Færeyinga|pp=1-2|volume=12|number=18|url=https://timarit.is/page/995673}}</ref>
=== Heimastjórn ===
[[Bretland|Bretar]] hernámu Færeyjar 12. apríl 1940 og stóð [[hernám Færeyja|hernámið]] til stríðsloka. Efnahagur Færeyinga batnaði mjög í stríðinu vegna fisksölu til Bretlands og sigldu þeir þá undir eigin fána, sem þeir höfðu ekki getað áður. Þegar stríðinu lauk tóku Danir aftur við en sjálfstæðishreyfingunni hafði vaxið fiskur um hrygg. Færeyingar gátu hins vegar ekki komið sér saman um hvað þeir vildu sjálfir. Árið 1946 var haldin [[Þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 1946|þjóðaratkvæðagreiðsla]] þar sem Færeyingar kusu um framtíðarfyrirkomulag sambandsins við Danmörku. Þeir samþykktu með mjög naumum meirihluta að lýsa yfir [[sjálfstæði]] en danska stjórnin hafnaði því og boðaði til kosninga þar sem andstæðingar sjálfstæðisyfirlýsingar náðu meirihluta svo að ekkert var gert með hana. Í kjölfarið, árið 1948, fengu Færeyingar [[heimastjórn]] og yfirráð yfir eigin málum að flestu leyti, en [[Stjórnarskrá Danmerkur|danska stjórnarskráin]] frá 1953 hefur þó aldrei verið samþykkt í Færeyjum enda er í henni raunar hvergi minnst á eyjarnar.<ref name="autonomy" />
Þegar Danir gengu í [[Evrópusambandið]] 1973 ákváðu Færeyingar að standa fyrir utan það. Alvarleg [[efnahagskreppa]] var í Færeyjum upp úr 1990 eftir mikinn uppgang á [[1981-1990|níunda áratugnum]] og um 15% Færeyinga fluttu úr landi en eyjarnar náðu þó að rétta úr kútnum. Stuðningur við sjálfstæði hefur farið vaxandi í Færeyjum á síðari árum og meirihluti Dana vill losna úr ríkjasambandinu en mörg mál eru þó óleyst. Færeyjar fá enn töluverðan fjárstuðning frá Danmörku og margir Færeyingar telja ríkjasambandið nauðsynlega tryggingu vegna þess hve einhæft atvinnulíf eyjanna er.<ref name="autonomy">{{cite journal|journal=Morgunblaðið|url=https://timarit.is/page/3400842|title=Sjálfstæðisbarátta Færeyinga|date=15.7.2001|pp=22-23|author=Hjörtur Smárason|number=159}}</ref> Færeyingar skipuðu stjórnlaganefnd til að semja drög að [[stjórnarskrá Færeyja]] árið 2006, en ekki hefur náðst samstaða um hvaða texta skuli leggja fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu.<ref>{{vefheimild|url=https://heimildin.is/grein/15088/|höfundur=Þorvaldur Gylfason|dags=1. maí 2022|vefsíða=Heimildin|titill=Eiga Færeyjar að taka sér sjálfstæði?}}</ref>
== Landfræði ==
{{aðalgrein|Landafræði Færeyja}}
[[Mynd:Hvalba.jpg|thumb|Þorpið [[Hvalba]] í Færeyjum]]
Færeyjar eru í [[Atlantshaf]]i, á milli [[Noregur|Noregs]], [[Ísland]]s og [[Skotland]]s, á um 62°N, 7°V. [[Golfstraumurinn]] leikur um eyjarnar og vetur eru því mildir en sumrin svöl. Meðalhiti áranna 1961–1990 var 3,4 °C í janúar en 10,3 °C í júlí. Veðurlag er mjög breytilegt á eyjunum og [[loftslag]]ið er rakt og rigningasamt. Meðalúrkoma í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] 1961–1990 var 1.284 mm. Oft er [[þoka]] í eyjunum og þar er vindasamt en mjög snjólétt.<ref>[http://www.norden.org/is/um-northurloend/loend-og-sjalfstjornarsvaedi/stadreyndir-um-faereyjar Staðreyndir um Færeyjar hjá www.norden.org, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
Eyjarnar eru átján talsins og eru samtals 1.396 km². Umhverfis þær eru hólmar, drangar og sker, alls 779 talsins. Svæðið sem eyjarnar liggja á er 113 kílómetrar frá norðri til suðurs og 75 kílómetrar frá austri til vesturs. Samanlögð [[strandlengja]] er 1.289 kílómetrar<ref>[http://www.norden.org/is/um-northurloend/loend-og-sjalfstjornarsvaedi/stadreyndir-um-faereyjar Staðreyndir um Færeyjar hjá www.norden.org, skoðað 11. apríl 2011]</ref> og á eyjunum er lengst hægt að komast til vesturs eða austurs um fimm kílómetra frá sjó.
Eyjarnar eru úr [[basalt]]i og [[móberg]]i sem myndaðist í [[eldgos]]um og voru sorfnar af jöklum á síðustu [[ísöld]]. Við það mynduðust firðir, sund og dalir. Flest fjöllin á eyjunum eru lág, að meðaltali um 300 metrar; hæstur er [[Slættaratindur]], 882 m. [[Saurvogsvatn]] er stærsta stöðuvatn Færeyja, 3,4 ferkílómetrar. Öll önnur stöðuvötn Færeyja eru um eða undir 1 ferkílómetra. Lítið er um vatnsból en það veldur þó sjaldan erfiðleikum vegna þess hve úrkoma er mikil. Aðeins 2,4% lands í Færeyjum telst ræktanlegt land.<ref>{{cite web |url=https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/fo.html |title=CIA World Factbook |access-date=2011-04-10 |archive-date=2019-05-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190506104321/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/fo.html |url-status=dead }}</ref>
=== Gróður og dýralíf ===
Eyjarnar eru nokkuð vel grónar og er [[gróðurfar]]ið að miklu leyti svipað því sem gerist á Íslandi og á norðanverðum [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]. Við landnám voru eyjarnar kjarri vaxnar að miklu leyti en nú er afar lítið um trjágróður, nema þar sem innflutt tré hafa verið gróðursett, og eyjarnar eru nú aðallega vaxnar grasi og lyngi en blómskrúð er sums staðar mikið. Fjölskrúðugasta og mesta gróðurinn er að finna á afgirtum svæðum og klettasyllum þar sem sauðfé kemst ekki að.
Engin villt [[spendýr]] voru á eyjunum þegar menn komu þangað fyrst en nú eru þar [[rotta|rottur]] og [[húsamús|húsamýs]], sem borist hafa þangað með skipum, og [[snæhéri|snæhérar]], sem þangað voru fluttir frá [[Noregur|Noregi]] árið 1854 og eru nú á meirihluta eyjanna. Færeyski stofninn hefur breytt um lit vegna snjóleysis á eyjunum og er nú brúnn en ekki hvítur. Rottur eru á nokkrum eyjanna og mýs á öðrum en [[Straumey]] er sú eina þar sem báðar tegundirnar eru. Að minnsta kosti tvær deilitegundir músa er að finna á eyjunum og er önnur þeirra kennd við eyjuna [[Mykines]], enda finnst hún eingöngu þar.<ref>{{Cite web |url=http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |title=Getið þið sagt mér eitthvað um dýralíf í Færeyjum? Vísindavefurinn, skoðað 11. apríl 2011 |access-date=2011-04-11 |archive-date=2011-07-19 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110719034032/http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |url-status=dead }}</ref> Á sumum eyjanna eru engin villt spendýr.
Nokkuð er um [[útselur|útsel]] við eyjarnar og hann kæpir þar sums staðar, einkum í sjávarhellum.<ref>[http://www.natur.gl/index.php?id=1013 Gråsæl. Á www.natur.gl, skoðað 13. apríl 2011.]</ref> Ýmsar hvalategundir eru í hafinu kringum eyjarnar og er þar [[grindhvalur]]inn þekktastur. Margar fuglategundir verpa á eyjunum, bæði sjófuglar og aðrir, og meðal þeirra má nefna [[lundi|lunda]], [[álka|álku]], [[langvía|langvíu]], [[teista|teistu]], [[stuttnefja|stuttnefju]], [[fýll|fýl]], sem er algengasti varpfugl eyjanna, og [[Súla (fugl)|súlu]], sem þó verpir aðeins á Mykinesi.<ref>{{Cite web |url=http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |title=Getið þið sagt mér eitthvað um dýralíf í Færeyjum? Vísindavefurinn, skoðað 11. apríl 2011 |access-date=2011-04-11 |archive-date=2011-07-19 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110719034032/http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |url-status=dead }}</ref> [[Tjaldur]]inn er þjóðarfugl eyjanna og má rekja það til ''Fuglakvæðis'' [[Nólseyjar-Páll|Nólseyjar-Páls]].
=== Eyjarnar ===
Allar eyjarnar eru byggðar nema ein, [[Litla-Dímun]], enda er sú eyja lítil um sig, 0,82 km² og umgirt bröttum hömrum. Á sumum hinna eyjanna eru íbúar þó fáir og hefur fækkað á síðustu áratugum. Stærsta eyjan er [[Straumey]], 372 km². Sunnarlega á henni er höfuðstaðurinn, [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]]. Þar eru um 20.000 íbúar.
Eyjarnar eru taldar upp hér á eftir í stafrófsröð.
{{col-begin}}{{col-2}}
* [[Borðey]]
* [[Austurey]]
* [[Fugley]]
* [[Hestur (Færeyjum)|Hestur]]
* [[Karlsey]]
* [[Koltur]]
* [[Konuey]]
* [[Litla-Dímun]]
* [[Mykines]]
* [[Nólsey]]
* [[Sandey (Færeyjum)|Sandey]]
* [[Skúfey]]
* [[Stóra-Dímun]]
* [[Straumey]]
* [[Suðurey (Færeyjum)|Suðurey]]
* [[Svíney]]
* [[Viðey (Færeyjum)|Viðey]]
* [[Vogar (Færeyjum)|Vogar]]
{{col-2}}
{{location map+ |Færeyjar |float=right |width=300|caption= Eyjar í Færeyjum|places=
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.233333 |long=-6.55 |label=<small>[[Borðey]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.216667 |long=-6.883333 |label=[[Austurey]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.333333 |long=-6.3 |label=[[Fugley]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.9575 |long=-6.886944 |label=[[Hestur (Færeyjum)|Hestur]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.283333 |long=-6.733333 |label=[[Karlsey]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.983333 |long=-6.966667 |label=[[Koltur]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.3 |long=-6.65 |label=[[Konuey]]|position=top}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.633333 |long=-6.7 |label=[[Litla-Dímun]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.1 |long=-7.6 |label=[[Mykines]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.983333 |long=-6.65 |label=[[Nólsey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.85 |long=-6.783333 |label=[[Sandey (Færeyjum)|Sandey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.766667 |long=-6.816667 |label=[[Skúfey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.683333 |long=-6.733333 |label=[[Stóra-Dímun]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.133333 |long=-7.016667 |label=[[Straumey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.533333 |long=-6.85 |label=[[Suðurey (Færeyjum)|Suðurey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.266667 |long=-6.366667 |label=[[Svíney]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.083333 |long=-7.266667 |label=[[Vogar (Færeyjum)|Vogar]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.316667 |long=-6.5 |label=[[Viðey (Færeyjum)|Viðey]]</small>|position=top}}}}
{{col-end}}
== Stjórnmál ==
{{aðalgrein|Færeysk stjórnmál}}
[[Mynd:Tinganes, Tórshavn 2004.1.jpg|thumb|right|Á [[Þinganes]]i í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] hefur [[Landsstjórn Færeyja|landstjórn Færeyja]] aðsetur.]]
[[Mynd:Aksel V Johannesen 2015.JPG|thumb|210px|[[Aksel V. Johannesen]] er núverandi [[lögmaður Færeyja]] og er í Jafnaðarflokknum.]]
Frá árinu 1948, þegar [[heimastjórnarlögin 1948|heimastjórnarlögin]] voru sett, hafa Færeyjar haft sjálfsstjórn innan [[Konungsríkið Danmörk|konungsríkisins Danmerkur]]. Eyjarnar hafa eigið löggjafarþing, [[Færeyska lögþingið|Lögþingið]], og eigin fána, en framkvæmdavaldið er í höndum landsstjórnar undir forystu [[Lögmaður Færeyja|lögmanns]]. Nokkrir málaflokkar eru þó enn í höndum Dana, þar á meðal löggæsla og æðsta dómsvald.
Frá 1. janúar 2009 hafa Færeyjar skipst í 30 [[Listi yfir sveitarfélög í Færeyjum|sveitarfélög]] sem ná yfir um 120 bæi, þorp og byggðir, en áætlað er að fækka sveitarfélögunum verulega á næstu árum og þau verði á bilinu 7-15. [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] og [[Klakksvík]] eru einu þéttbýlisstaðirnir sem Færeyingar sjálfir telja til bæja. Fimm fjölmennustu þéttbýlisstaðirnir eru Þórshöfn, Klakksvík, [[Heyvík]], [[Argir]] og [[Fuglafjörður]] á Austurey. Bæði Heyvík og Argir eru í raun samvaxnar við Þórshöfn.
Eyjarnar skiptast einnig frá fornu fari í sjö [[sýsla|sýslur]], Norðeyjar, Austurey, Norður-Straumey, Suður-Straumey, Voga, Sandey og Suðurey, en sýslurnar eru nú á tímum fyrst og fremst löggæsluumdæmi. Fram til 2008 var hver sýsla [[kjördæmi]] fyrir sig en nú eru Færeyjar allar eitt kjördæmi. Á víkingatímanum hafði hver sýsla sitt eigið vorþing.
[[Stjórnarskrá Danmerkur|Danska stjórnarskráin]] hefur verið látin gilda í Færeyjum en hefur þó aldrei verið samþykkt, hvorki í þjóðaratkvæðagreiðslu né á Lögþinginu. Nú er verið að semja [[stjórnarskrá]] handa Færeyingum. Færeyingar fylgdu Dönum ekki í [[Evrópusambandið]] en geta valið hvort þeir vilja hafa færeyskt-danskt [[vegabréf]] eða danskt ESB-vegabréf. Það eru þó aðeins Færeyingar búsettir í Danmörku sem njóta fullra réttinda innan ESB, burtséð frá vegabréfinu.
=== Núverandi stjórn ===
Sex stjórnmálaflokkar eiga nú fulltrúa á Lögþinginu og í kosningunum 31. ágúst 2019 urðu úrslitin sem hér segir:
{{Kosning
|Kjördæmi=Færeyjar
|Listar=
{{Listi||{{Þjóðveldisflokkurinn}}|6.127|18,1|6|7|–1}}
{{Listi||[[Sambandsflokkurinn (Færeyjar)|Sambandsflokkurinn]]|6.834|19,98|7|7|0}}
{{Listi||{{Fólkaflokkurinn}}|6.473|18,92|6|8|–2}}
{{Listi||{{Jafnaðarflokkurinn}}|9.094|26,58|9|7|+2}}
{{Listi||[[Miðflokkurinn (Færeyjar)|Miðflokkurinn]]|2.242|6,55|2|2|±0}}
{{Listi||[[Sjálfsstjórnarflokkurinn (Færeyjar)|Sjálfsstjórnarflokkurinn ]]|938|2,74|0|1|–1}}
{{Listi||[[Framsókn (Færeyjar)|Framsókn]]|2.571|7,52|3|2|+1}}
|
Greidd atkvæði=34.356|
Fulltrúafjöldi=33|
Fyrri fulltrúafjöldi=33|
Breyting=0|
Kjörsókn=88,05%|
}}
Jafnaðarflokkurinn, Þjóðveldisflokkurinn og Miðflokkurinn mynduðu stjórn að kosningum loknum og var [[Aksel V. Johannesen]] úr Jafnaðarflokknum lögmaður. Í stjórninni sitja fimm karlar og fjórar konur.
=== Konur í færeyskum stjórnmálum ===
Fyrsta konan settist á lögþingið árið 1964 og þá sem varamaður en konur voru ekki kjörnar á þingið fyrr en 1978. Fyrsta konan sem tók sæti í landstjórninni var [[Jóngerð Purkhús]] árið 1985 og 1993–1994 varð [[Marita Petersen]] lögmaður Færeyja, fyrst kvenna og sú eina hingað til. Af 33 þingmönnum sem kjörnir voru á lögþingið 2015 voru 11 konur.
== Efnahagslíf ==
{{aðalgrein|Efnahagur Færeyja}}
[[Mynd:Sandur harbour.JPG|thumb|left|Togarar í höfninni í Sandi á Sandey.]]
Allt fram yfir aldamótin 1900 voru Færeyjar fyrst og fremst [[bændasamfélag]] og [[landbúnaður]] var aðalatvinnan þótt [[fiskveiðar]] og [[fuglatekja]] væru mikilvægar aukabúgreinar. Þótt búskapur sé enn stundaður á eyjunum breyttist þetta með [[Vélbátur|vélbátavæðingu]] og síðar [[togari|togaraútgerð]] og nútíma [[fiskvinnsla|fiskvinnslu]] og nú er [[sjávarútvegur]] helsta tekjulind Færeyinga; þrátt fyrir fámennið voru þeir árið 2003 25. mesta fiskveiðiþjóð heimsins (Ísland var í 11. sæti). Um 10% Færeyinga hafa aðaltekjur sínar af fiskveiðum og fiskvinnslu. [[Fiskeldi]] er líka nokkuð öflug atvinnugrein.
[[Sauðfjárrækt]] er enn stunduð í eyjunum þótt mjög hafi dregið úr mikilvægi hennar fyrir efnahaginn og flestir stunda hana aðeins sem [[aukabúgrein]] eða frístundaiðju. Hún er þó enn mikilvægur þáttur í menningu Færeyinga.<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20110126183043/www.smugan.is/frettir/frettir/2010/03/nr/2930 Íslenskt fé í Færeyjum. Á www.smugan.is, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
Árið 2004 veiddu færeysk skip samtals 580.000 tonn af fiski, þar af um helming innan færeysku [[landhelgi]]nnar. Þar af var [[uppsjávarfiskur]] um 400 þúsund tonn. Fiskur er aðalútflutningsvara Færeyinga, um 98% af öllum vöruútflutningi frá eyjunum. Mest er flutt út til [[Bretland]]s og þá til [[Noregur|Noregs]], [[Danmörk|Danmerkur]], [[Frakkland]]s og [[Spánn|Spánar]]. Færeyingar flytja aftur á móti mest inn frá Danmörku og síðan Noregi, [[Þýskaland]]i og [[Svíþjóð]]. 2,4% innflutnings til Færeyja kemur frá [[Ísland]]i (2007).<ref>[http://www.hagstova.fo/portal/page/portal/HAGSTOVAN/Hagstova_Foroya Hagstofa Færeyja]</ref>
Þetta þýðir að sjálfsögðu að efnahagur Færeyinga er afar háður fiskveiðum og hætta er á miklum niðursveiflum, bæði vegna aflabrests og verðbreytinga. Þetta kom glöggt í ljós í [[efnahagskreppan í Færeyjum|kreppunni]] sem varð í Færeyjum upp úr 1990 vegna aflabrests og hás olíuverðs. Um miðjan áratuginn var [[atvinnuleysi]] 10-15% og margt ungt fólk flutti úr landi og hefur ekki snúið aftur. Færeyingar horfa því vonaraugum til [[olíuvinnsla|olíuvinnslu]] sem framtíðartekjulindar og nokkur olíufélög hafa fengið heimild til olíuleitar í færeyskri landhelgi en enn hafa ekki fundist olíulindir sem vert þykir að nýta. Atvinnuleysi fer nú vaxandi að nýju og var í febrúar 2011 7,8%.<ref>[http://www.hagstova.fo/portal/page/portal/HAGSTOVAN/Hagstova_Foroya Hagstofa Færeyja]</ref>
=== Samgöngur ===
{{aðalgrein|Samgöngur í Færeyjum}}
[[Mynd:Faroe Islands, Eysturoy, road from Skipanes to Syðrugøta.jpg|thumb|200px|Vegur á [[Austurey]].]]
Eini flugvöllur Færeyja er [[Vogaflugvöllur]] á [[Vogar (Færeyjum)|Vogum]] og stærsta flugfélag í Færeyjum er [[Atlantic Airways]]. Einnig er áætlunarflug með [[þyrla|þyrlum]] milli sumra eyjanna. Bílferjan [[Norræna]] ([[færeyska]]: ''Norröna'') siglir allt árið á milli [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshafnar]] og [[Hanstholm]] á [[Jótland]]i og á sumrin einnig til [[Seyðisfjörður|Seyðisfjarðar]]. Áður hafði Norræna einnig viðkomu í [[Björgvin]] í Noregi og í [[Skotland]]i, ýmist í [[Leirvík (Hjaltlandseyjum)|Leirvík]] eða [[Scrabster]].<ref>{{Cite web |url=http://www.smyrilline.fo/fors%C3%AD%C3%B0a.aspx |title=Heimasíða Smyril Line, skoðuð 13. apríl 2011. |access-date=2011-04-14 |archive-date=2011-04-30 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110430113424/http://www.smyrilline.fo/fors%C3%AD%C3%B0a.aspx |url-status=dead }}</ref>
Vegna fjöllótts landslags og smæðar eyjanna var samgöngukerfið lengi vel ekki eins víðtækt og í öðrum löndum. Samgöngur milli eyjanna voru eingöngu með bátum og ferjum og á sumum eyjanna voru vegir lélegir eða jafnvel engir og einu samgöngurnar við sumar byggðirnar voru sjóleiðina. Sú er ekki lengur raunin og miklar framfarir hafa orðið í grunnsamgöngukerfi eyjanna. Jarðgangagerð í Færeyjum hófst snemma á 7. áratug 20. aldar og fyrstu göngin, [[Hvalbæjargöngin]], voru tekin í notkun árið 1963<ref>[http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=674 Søgulig gongd. Á síðu Landsverks, skoðað 13. apríl 2011.]</ref> en fyrstu neðansjávargöngin, [[Vogagöngin]], voru opnuð 10. desember 2002.<ref>{{cite web |url=http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=787 |title=Yvirlit yvir tunlar í Føroyum. Á síðu Landsverks, skoðað 13. apríl 2011. |access-date=2011-04-14 |archive-date=2008-12-29 |archive-url=https://web.archive.org/web/20081229234535/http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=787 |url-status=dead }}</ref> Nú eru alls 19 jarðgöng í eyjunum; lengstu göngin eru [[Norðeyjagöngin]], neðansjávargöng milli [[Borðey]]jar og [[Austurey]]jar, um 6300 metrar.<ref>[http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=714 Kort af jarðgangakerfi Færeyja. Á síðu Landsverks, skoðað 13. apríl 2011.]</ref>
Fleiri göng eru í undirbúningi, gröftur er hafinn á [[Austureyjargöngin|Austureyjargöngunum]] Frá Straumey til Austureyjar; rúma 11 kílómetra. Einnig er vinna hafin á [[Sandeyjargöngin|Sandeyjargöngunum]]; göngum frá Straumey til [[Sandey (Færeyjum)|Sandeyjar]] sem verða tæpir 11 km. Hugmyndir eru svo uppi um göng frá Sandey til [[Suðurey]]jar (um 20 km).
Tæplega 85% Færeyinga hafa nú beinan aðgang að [[jarðgöng]]um sem tengja eyjarnar auk þess sem sumar eyjanna eru tengdar með [[landfylling]]um eða [[brú]]m. Hraðskreiðar [[ferja|ferjur]] sigla á milli eyjanna í suðri og póstbátar sigla til litlu eyjanna í norðaustri.
Engin járnbraut er í Færeyjum en þar er gott [[strætisvagn]]akerfi. Rauðir strætisvagnar aka um Þórshöfn undir nafninu ''Bussleiðin'' og bláir vagnar keyra á milli þorpa og eyja undir nafninu ''Bygdaleiðir''.
== Íbúar ==
{{aðalgrein|Færeyska|Færeysk menning}}
[[Mynd:Tórshavn.10.jpg|thumb|right|Þórshöfn.]]
[[Mynd:Faroe stamp 048 europe (v u hammershaimb).jpg|thumb|right|V.U. Hammershaimb mótaði færeyska ritmálið.]]
Færeyingar eru af norrænum uppruna, líkt og Íslendingar. Talið er að landnámsmenn í Færeyjum hafi ýmist komið beint frá [[Noregur|Noregi]] og öðrum [[Norðurlönd]]um eða úr byggðum norrænna manna á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]. Færeyingar hafa ekki sjálfstæðan [[ríkisborgararéttur|ríkisborgararétt]], heldur eru þeir danskir ríkisborgarar. Fólk af færeyskum uppruna, búsett í Danmörku, er þó sérstaklega skráð hjá dönsku hagstofunni og samkvæmt upplýsingum hennar bjuggu 22.549 einstaklingar af færeyskum uppruna (fæddir í Færeyjum eða eiga foreldri eða afa eða ömmu fædda í Færeyjum) í Danmörku árið 2006, en það ár voru íbúar Færeyja 48.219. Þann 1. febrúar 2011 voru þeir orðnir 48.565.<ref>[http://www.hagstova.fo/portal/page/portal/HAGSTOVAN/Hagstova_Foroya Hagstofa Færeyja,]</ref>
=== Fólksfjöldaþróun ===
{| class="wikitable"
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúafjöldi
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúafjöldi
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúafjöldi
|-
| 1327 || align="right" | um 4 000
| 1880 || align="right" | 11 220
| 1995 || align="right" | 43 358
|-
| 1350 || align="right" | um 2 000
| 1900 || align="right" | 15 230
| 1996 || align="right" | 43 784
|-
| 1769 || align="right" | 4 773
| 1911 || align="right" | um 18 800
| 1997 || align="right" | 44 262
|-
| 1801 || align="right" | 5 255
| 1925 || align="right" | 22 835
| 2000 || align="right" | 46 196
|-
| 1834 || align="right" | 6 928
| 1950 || align="right" | 31 781
| 1999 || align="right" | 45 409
|-
| 1840 || align="right" | 7 314
| 1970 || align="right" | um 38 000
| 2002 || align="right" | 47 704
|-
| 1845 || align="right" | 7 782
| 1975 || align="right" | 40 441
| 2003 || align="right" | 48 214
|-
| 1850 || align="right" | 8 137
| 1985 || align="right" | 45 749
| 2006 || align="right" | 48 219
|-
| 1855 || align="right" | 8 651
| 1989 || align="right" | 47 787
| 2011 || align="right" | 48 565
|}
=== Tungumál ===
[[Færeyska]] er tungumál sem hefur þróast úr [[fornnorræna|fornnorrænu]] og er náskylt [[íslenska|íslensku]] en hefur þó orðið fyrir mun meiri áhrifum frá [[danska|dönsku]]. Presturinn [[Venceslaus Ulricus Hammershaimb]], sem var góðvinur [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] og varð fyrir áhrifum af honum, mótaði færeyska ritmálið. Hann gaf út fyrstu færeysku [[málfræði]]bókina árið 1854 og samdi stafsetningarreglur.
[[Christian Matras]], kunnur færeyskur fræðimaður og prófessor í [[málvísindi|málvísindum]] við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]], samdi fyrstu færeysk-dönsku [[orðabók]]ina ásamt Mads Andreas Jacobsen og kom hún út 1927–1928. Matras varð síðar fyrsti forstöðumaður [[Fróðskaparsetur Føroya|Fróðskaparseturs Føroya]]. Christian Matras vann að útgáfu ýmissa færeyskra handrita, meðal annars mikils safns færeyskra [[danskvæði|danskvæða]]. Hann átti mikinn þátt í að móta færeyskt nútímaritmál.
Árið 1998 kom út stór orðabók, ''Føroysk orðabók'', og var aðalritstjóri hennar [[Jóhan Hendrik W. Poulsen]], en bókin var unnin á Fróðskaparsetrinu og byggðist að hluta á seðlasöfnum frá Christian Matras og fleirum.<ref>{{Cite web |url=http://xn--mlfri-xqa2b6e.is/grein.php?id=241 |title=Føroysk orðabók. Á www.málfræði.is, skoðað 11. apríl 2011. |access-date=2011-04-11 |archive-date=2016-03-07 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160307025257/http://xn--mlfri-xqa2b6e.is/grein.php?id=241 |url-status=dead }}</ref>
=== Trúarlíf ===
Færeyingar þykja trúræknir; um 79.7% Færeyinga tilheyra [[Evangelísk-lúthersk kirkja|evangelísk-lúthersku]] þjóðkirkjunni ([[Fólkakirkjan]]) og flestir aðrir öðrum kristnum söfnuðum.<ref>[https://statbank.hagstova.fo/pxweb/en/H2/H2__MM__MM03/atrud_prgj.px/ Parishes, 1st January (2000-2019)] Statistics Faroe Islands</ref> Árið 1948 var [[Biblían]] gefin út á færeysku í fyrsta sinn og hafði hún verið þýdd á færeysku úr ýmsum nútímatungumálum. Jacob Dahl og Kristian Osvald Viderø luku við nýja þýðingu úr [[hebreska|hebresku]] og [[gríska|grísku]] árið 1961.
Embætti Færeyjabiskups var aflagt skömmu eftir siðaskipti og eftir það var stiftsprófastur æðsti maður kirkjunnar þar. Biskupsembættið var endurreist árið 1963 og á Ólafsvöku 2007 varð færeyska þjóðkirkjan sjálfstæð og ekki lengur undir dönsku kirkjunni. Jógvan Friðriksson var kjörinn fyrsti biskup færeysku þjóðkirkjunnar.<ref>[http://www.kristeligt-dagblad.dk/artikel/265906:Kirke---tro--Faeroeerne-faar-ny-biskop Færøerne får ny biskop. Kristeligt dagblad, 2. nóvember 2007.]</ref>
Könnun árið 2018 sýndi að yfir helmingur Færeyinga aðhyllast [[sköpunarhyggja|sköpunarhyggju]], þ. e. að Guð skapaði jörðina fyrir tugþúsund árum.<ref>[http://local.fo/50-faroese-believe-creationism-survey-finds/ Over 50% of Faroe Islanders believe in creationism, survey finds] Local.fo, skoðað 13. apríl, 2018.</ref>
=== Menntun ===
Í færeyskum [[Grunnskóli|grunnskólum]] hefur verið kennt á færeysku frá 1938 en einnig fá nemendur kennslu í dönsku og ensku. Vísir að [[framhaldsskóli|framhaldsskóla]] kom þegar árið 1937 en það var ekki fyrr en 1964 sem fyrsti framhaldsskólinn, Føroya Studentaskúli, var settur á laggirnar í [[Hoyvík]] í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] er Føroya Handilsskúli, tækniskóli og sjómanna- og vélskóli. Þar er einnig [[Fróðskaparsetur Føroya]], sem var stofnað 20. maí 1960 og er eini skólinn á háskólastigi. Mjög margir Færeyingar fara þó enn til framhaldsnáms í Danmörku og öðrum löndum.
== Menning ==
=== Dansar og kvæði ===
[[Mynd:Faroese folk dance club from vagar.jpg|thumb|left|Færeyingar í [[Færeyski þjóðbuningurinn|færeyska þjóðbúningnum]].]]
Eftir [[siðaskiptin]] í Færeyjum var færeyskri tungu í raun úthýst úr kirkjunni, menningu og stjórnsýslu eyjanna og færeyskt [[ritmál]] var ekki mótað fyrr en um miðja [[19. öld]]. Menningararfurinn varðveittist því fyrst og fremst í munnlegri geymd um 300 ára skeið, bæði sem sögur, ævintýri og ekki síst [[dans]]ar og kvæði. Sum þessara kvæða eru um fornkappa, stundum íslenska, önnur um riddara og rómantík og sum eru skopkvæði um færeyska almúgamenn. Þessi kvæði hafa verið gefin út í stórum kvæðasöfnum.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein id=437904 Færeyskt stórvirki. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
Færeyingar sungu [[þjóðkvæði]] sín við forn [[Vikivaki|vikivakalög]] og dönsuðu dansa sem áttu rætur að rekja til [[Miðaldir|miðalda]]. Svipaðir dansar tíðkuðust á [[Ísland]]i á fyrri öldum en hurfu á [[17. öld|17.]] og [[18. öld]] þótt mörg danskvæði hafi varðveist niðurskrifuð. Færeyingar hafa aftur á móti haldið dans- og kvæðamenningu sinni til dagsins í dag og stíga enn forna dansa, til dæmis á þjóðhátíðardeginum [[Ólafsvaka|Ólafsvöku]].
Færeyski dansinn er [[hringdans]] eða keðjudans og geta danskvæðin verið allt frá fáeinum [[erindi|erindum]] upp í mörg hundruð. Oftast er einn [[forsöngvari]] sem syngur kvæðið en svo taka allir undir í [[viðlag]]inu, sem er sungið eftir hverja vísu.<ref>[http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=617329 Leikum fagurt á foldum, enginn treður dansinn undir moldum. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 11. apríl 2011.]</ref>
[[Færeyski þjóðbúningurinn]] er svipaður [[Íslenski þjóðbúningurinn|þeim íslenska]] en þó litríkari. Fólk klæðist honum meðal annars á Ólafsvöku þegar það dansar en það er þó alls ekkert skilyrði að vera í búningi.
=== Færeyskar bókmenntir ===
Færeyingar eiga engin nafnkennd [[skáld]] eða [[rithöfundur|rithöfunda]] frá fyrri öldum en þjóðhetjan [[Nólseyjar-Páll]] var vinsælt skáld um aldamótin 1800. Eftir að færeyskt ritmál varð til komu ýmis skáld og rithöfundar fram á sjónarsviðið en þekktustu höfundar Færeyja eru allir fæddir um aldamótin 1900, þeir [[William Heinesen]], sem fékk [[Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs]] 1964 fyrir skáldsöguna ''Det gode håb'' (Vonin blíð) en skrifaði reyndar aðallega á dönsku, [[Hedin Brú]], en Færeyingar völdu sjálfir skáldsögu hans ''Feðgar á ferð'' sem bók [[20. öldin|20. aldarinnar]] í Færeyjum, og [[Jørgen-Frantz Jacobsen]], en skáldsaga hans ''Barbara'', sem skrifuð var á dönsku og kom út 1939, ári eftir lát höfundarins, var þýdd á fjölda tungumála og hefur náð mestri útbreiðslu allra bóka eftir færeyskan höfund.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=120025 Færeyskar bókmenntir. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 11. apríl 2011.]</ref>
Af yngri höfundum er [[Rói Patursson]] þekktastur, en hann fékk Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1986 fyrir ljóðasafnið ''Líkasum''.
=== Fjölmiðlar ===
Elsta færeyska blaðið er [[Dimmalætting]], sem fyrst kom út 1878 og kemur nú út fimm daga í viku eins og helsti keppinauturinn, [[Sosialurin]], sem hefur komið út frá 1927. Dimmalætting var áður flokksblað [[Sambandsflokkurinn (Færeyjar)|Sambandsflokksins]] og Sosialurinn fylgdi [[Jafnaðarflokkurinn|Jafnaðarflokknum]] en bæði teljast nú óháð. Fleiri flokksblöð komu út í Færeyjum fyrr á árum en lögðu upp laupana í kreppunni upp úr 1990. Norðlýsið er gefið út í [[Klakksvík]] og ætlað íbúum Norðeyjanna. Nokkur tímarit koma einnig út.
Útvarp Føroya hóf útsendingar 1957 og síðan hafa bæst við Rás 2 og kristilega útvarpsstöðin Lindin. Sjónvarp Føroya hóf útsendingar 1984 og urðu Færeyjar þar með síðasta landið í Evrópu til að fá eigin sjónvarpsstöð. Sjónvarp Føroya og Útvarp Føroya sameinuðust árið 2005 í eitt fyrirtæki, [[Kringvarp Føroya]].
=== Færeyskar matarhefðir ===
[[Mynd:Skerpikjøt (2).jpg|thumb|left|Skerpikjöt.]]
Frá fornu fari hefur uppistaðan í [[mataræði]] Færeyinga verið [[kjöt]]- og [[Fiskur|fiskmeti]]. [[Kartafla|Kartöflur]] bættust við á [[19. öld]] ásamt fáeinum öðrum grænmetistegundum, einkum [[hvítkál]]i og [[gulrófa|gulrófum]]. Á síðustu áratugum hefur neysla á innfluttum matvælum aukist mikið en hefðbundnir færeyskir réttir eru bæði algengur hversdagsmatur og bornir fram við hátíðleg tækifæri. Lítið er þó um að þeir séu á boðstólum á færeyskum veitingastöðum.
Einn þekktasti rétturinn er [[skerpikjöt]], sem er vindþurrkað [[kindakjöt]]. Það er mjög bragðsterkt og fellur ekki að smekk allra. Það er oftast skorið hrátt í þunnar sneiðar og borðað á [[rúgbrauð]]i. Kjötið er þurrkað í [[hjallur|hjalli]] í 5-9 mánuði eða jafnvel í heilt ár. Mjög víða í Færeyjum má einnig sjá [[siginn fiskur|siginn fisk]] (''ræstan fisk'') hanga í hjalli eða undir þakskeggi og einnig ''ræst kjöt'', kindakjöt sem látið er hanga í mun styttri tíma en skerpikjötið, gjarnan um tvo mánuði. Kindakjöt er langalgengasta kjötið en [[Nautakjöt|nauta-]] og [[svínakjöt]] er einnig borðað, svo og [[kjúklingur]]. Eina færeyska villibráðin, fyrir utan [[Hvalur|hvali]] og [[sjófulgar|sjófugla]], eru [[Snæhéri|snæhérar]], sem eru veiddir fyrir jólin.
''Grind og spik'' er algengur færeyskur réttur, kjöt og spik af [[grindhvalur|grindhvölum]]. Kjötið er einnig oft steikt og borið fram í brúnni sósu og kallast þá ''grindabúffur''. Ýmsir [[sjófugl]]ar eru líka borðaðir, ýmist ferskir eða „ræstir“, og egg sjófugla eru einnig vinsæll matur. Fiskur, ferskur, siginn eða þurrkaður, er mjög algengur matur og með honum er stundum höfð ''garnatálg'', en það er mör úr sláturfé sem er mótaður í kúlu og síðan látinn hanga. ''Knettir'' eða fiskibollur eru oft á borðum. Fæstir Færeyingar kaupa fisk úti í búð, enda úrvalið lítið; þeir veiða hann sjálfir eða kaupa hann beint af sjómönnum á bryggjunni.<ref>[http://www.faroeislands.com/Default.aspx?pageid=10410 Mad fra de rene vande. Á www.faroeislands.com, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
=== Grindadráp ===
[[Grindhvalaveiðar|Grindhvaladráp]] er ekki aðeins gamall siður í Færeyjum, heldur mikilvægur þáttur í efnahagslífi margra byggða og er talið að kjötið af [[Grindhvalur|grindhvölunum]] sé um 25% alls kjöts sem neytt er á eyjunum. Um 950 grindhvalir eru veiddir árlega og eru hvalavöðurnar reknar með bátum inn í víkur eða firði og að landi, þar sem hvalfangarar slátra þeim og síðan er fengnum skipt jafnt á milli allra þátttakenda í veiðunum. Strangar reglur gilda um hvernig standa skal að veiðunum og fylgist sýslumaður á hverjum stað með því að þeim sé fylgt.
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.flb.fo Føroya landsbókasavn] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080915084806/http://www.flb.fo/ |date=2008-09-15 }}
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3297962 ''Vindsorfið en vinalegt land''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1976]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1374350 ''Færeyjar; með gestrisnum frændum í fögru landi''; grein í Morgunblaðið 1966]
* [http://www.flickr.com/groups/1221871@N23/pool/ Faroe Islands Nature and People]
* [http://www.norden.org/is/um-northurloend/loend-og-sjalfstjornarsvaethi/faereyjar Tölfræðiupplýsingar um Færeyjar á Norden.org]
{{Eyjar í Færeyjum}}
{{Evrópa}}
{{Norðurlandaráð}}
{{Vestnorræna ráðið}}
{{Gæðagrein}}
[[Flokkur:Færeyjar|*]]
[[Flokkur:Norðurlönd]]
[[Flokkur:Eyjaklasar]]
3994jelxwu3r6npmy77v81qc8g5ovli
1922159
1922157
2025-07-01T14:30:09Z
157.157.6.206
staðsetningu
1922159
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Færeyjar
| nafn_á_frummáli = Føroyar
| nafn_í_eignarfalli = Færeyja
| fáni = Flag_of_the_Faroe_Islands.svg
| skjaldarmerki = Coat of arms of the Faroe Islands.svg
| staðsetningarkort = Europe-Faroe_Islands.svg
| þjóðsöngur = [[Tú alfagra land mítt]]
| tungumál = [[Færeyska]]
| höfuðborg = [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]]
| staða = Dönsk hjálenda
| atburður1 = Sameining við Noreg
| dagsetning1 = 1035
| atburður2 = Flutningur til Danmerkur
| dagsetning2 = 14. janúar 1814
| atburður3 = Heimastjórn
| dagsetning3 = 1. apríl 1948
| stjórnarfar = [[Heimastjórn]]
| titill_leiðtoga1 = [[Danakonungur|Konungur]]
| titill_leiðtoga2 = [[Lögmaður Færeyja|Lögmaður]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Friðrik 10. Danakonungur|Friðrik 10.]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Aksel V. Johannesen]]
| flatarmál=1.399
| hlutfall_vatns = 0,5
| fólksfjöldi = 54.601
| mannfjöldaár = 2023
| mannfjöldasæti = 214
| íbúar_á_ferkílómetra = 37
| VLF_ár = 2017
| VLF = 2,83
| VLF_sæti = 179
| VLF_á_mann = 54.833
| VÞL_ár = 2008
| VÞL = 0.950
| gjaldmiðill = [[Færeysk króna]] (DKK)
| tímabelti = [[UTC]] (+1 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]])
| tld = fo
| símakóði = 298
}}
[[Mynd:Map of the Faroe Islands en.svg|thumb|Kort.]]
'''Færeyjar''' eru [[eyjaklasi|eyjaklasi]] í Norður-[[Atlantshaf]]i á milli [[Skotland]]s og [[Ísland]]s. Eyjarnar eru 18 talsins, og eru allar í byggð nema tvær, Forhúðarey<nowiki/>[[Koltur|ri]] og Litli Snípur. Mjög fámennt er þó á sumum þeirra. Eyjarnar eru hluti af [[Danmörk]]u, en hafa [[heimastjórn]] í eigin málum. Eyjarnar eru þannig ekki hluti af [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] líkt og Danmörk. Tungumál eyjanna, [[færeyska]], er náskylt [[íslenska|íslensku]].
Færeyjar eru staðsettar um 300 km frá [[Bretland]]i ([[Hjaltlandseyjar|Hjaltlandseyjum]]), um 500 km frá [[Ísland]]i og um 600 km frá [[Noregur|Noregi]]. Þær ná yfir um 1400 km² og þar búa um 55 þúsund manns (m.v. 2023).<ref>{{cite web |title=Population {{!}} Statistics Faroe Islands |url=https://hagstova.fo/en/population/population/population-0 |access-date=2023-12-12 |website=hagstova.fo}}</ref> [[Höfuðborg|Höfuðstaður]] Færeyja er [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] á [[Straumey]] en í því sveitarfélagi búa alls um 20 þúsund manns. Landslag eyjanna einkennist af háum klettum sem ganga í sjó fram og litlu undirlendi. Veðurfar er rakt og vindasamt, en vegna áhrifa [[Golfstraumurinn|Golfstraumsins]] er mun hlýrra þar en víða annars staðar á sömu breiddargráðu. Meðalhiti er um 5˚ á vetrum og 12˚ á sumrin.<ref>{{cite web |date=19 December 2018 |title=The unpredictable Faroe Islands weather |url=https://www.guidetofaroeislands.fo/travel-information/the-weather-in-the-faroe-islands |website=Guide to Faroe Islands}}</ref>
Þær byggðust á svipuðum tíma og Ísland og með sama hætti; [[Noregur|norskir]] sæfarar settust þar að, auk fólks frá Skotlandi og [[Írland]]i, af norrænum og gelískum uppruna. Samkvæmt ''[[Færeyinga saga|Færeyinga sögu]]'' og ritum írska munksins [[Dicuilus]]ar byggðust eyjarnar snemma á 9. öld.<ref>{{Cite web |title=Viking history : 825 – Grímur Kamban arrived at Faroe islands |url=https://vikinghistorytales.blogspot.com/2013/10/825-peace.html |access-date=2023-12-12 |website=Viking history}}</ref><ref>{{Cite journal |last=Dahl |first=Sverri |date=1970 |title=The Norse Settlement Of The Faroe Islands |url=https://archaeologydataservice.ac.uk/archiveDS/archiveDownload?t=arch-769-1/dissemination/pdf/vol14/14_060_073.pdf |journal=Medieval Archaeology |volume=14 |pages=60–62 |doi=10.1080/00766097.1970.11735326 |via=Archaeology Data Service | issn=0076-6097 }}</ref> [[Sigmundur Brestisson]] kristnaði eyjarnar og í kjölfarið urðu þær hluti af ríki [[Noregskonungar|Noregskonunga]] snemma á 11. öld. Eftir upplausn [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandsins]] 1523 voru eyjarnar hluti af [[Danaveldi]]. Árið 1538 var [[lúterstrú]] tekin upp í Færeyjum. Notkun færeysku var bönnuð í skólum, kirkjum og stjórnsýslu og færeyska hætti að vera til sem ritmál.
Á 19. öld átti [[Venceslaus Ulricus Hammershaimb]] þátt í endurreisn færeysks ritmáls og smám saman tók hún við af dönsku sem kirkjumál og menntamál á fyrri helmingi 20. aldar. Bretar [[hernám Færeyja|hernámu Færeyjar]] í [[síðari heimsstyrjöld]], en létu íbúa að mestu um að stjórn eyjanna. Eftir stríðið var haldin [[þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 1946|þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði]] þar sem naumur meirihluti var samþykkur. [[Kristján 10.]] ógilti niðurstöðuna, en eftir nokkrar samningaviðræður fengu Færeyingar heimastjórn 1948.<ref>{{cite web |title=The Faroe Islands |url=https://denmark.dk/people-and-culture/the-faroe-islands |access-date=28 December 2020 |publisher=Ministry of Foreign Affairs of Denmark |quote=Home Rule was established in 1948 [...] |df=dmy-all}}</ref>
Færeyjar tilheyra Danmörku og hafa notið umtalsverðra fjárstyrkja þaðan. Æðsti maður færeysku heimastjórnarinnar er titlaður [[Lögmaður Færeyja|lögmaður]]. Þjóðþing Færeyinga er kallað [[Færeyska lögþingið|Løgtingið]] og er með aðsetur í Þórshöfn en þar sitja 33 þingmenn. Færeyingar eiga jafnframt 2 kjörna fulltrúa á [[þjóðþing Danmerkur|Folketinget]], þjóðþingi Dana. Færeyingar fara sjálfir með stjórn eigin mála, að undanskildum varnarmálum, löggæslu, æðsta dómsvaldi og gjaldmiðilsmálum. Færeyingar fara með eigin utanríkismál að hluta í samstarfi við Danmörku.<ref>{{cite web |title=Lov om de færøske myndigheders overtagelse af sager og sagsområder (Also called: Overtagelsesloven) |url=https://www.retsinformation.dk/Forms/R0710.aspx?id=20991 |website=Retsinformation.dk |language=da}}</ref> Þar sem Færeyjar eru ekki hluti af sama tollasvæði og Danmörk, hafa eyjarnar vald til að gera eigin verslunarsamninga við önnur ríki, eins og [[Hoyvíkursamningurinn|Hoyvíkursamninginn]] við Ísland. Í [[Norðurlandaráð]]i eru Færeyingar hluti af dönsku nefndinni. Færeyjar senda sitt eigið landslið á mót í sumum íþróttagreinum. Einn Færeyingur, [[Niels Ryberg Finsen]], hefur unnið Nóbelsverðlaun, þannig að eyjarnar eru það land heims sem á flesta Nóbelsverðlaunahafa miðað við höfðatölu. [[Sjálfstæðisbarátta Færeyinga]] hefur verið eitt helsta deilumálið í Færeyjum frá fyrri hluta [[20. öldin|20. aldarinnar]] en þjóðin virðist ávallt skiptast nokkuð jafnt í þá sem vilja sjálfstæði og þá sem vilja áfram tilheyra Danmörku.
Aðalatvinnuvegir Færeyinga eru [[fiskveiðar]] og [[fiskvinnsla]], sem eru ástæða þess að eyjarnar kusu að standa utan við Evrópusambandið þegar Danmörk gekk í það árið 1973. Margir Færeyingar fóru til Íslands og unnu á vertíð upp úr miðri 20. öld og settust sumir þeirra að á Íslandi og hafa gerst íslenskir borgarar. Einnig hafa allnokkrir Íslendingar sest að í Færeyjum. Í kringum aldamótin 2000 bundu Færeyingar vonir við að hægt væri að finna [[olíulind]]ir á hafsvæðinu við eyjarnar, en síðustu olíuleitarfyrirtækin hættu störfum þar árið 2015.<ref>{{vefheimild|höfundur=Pierre-Henry Deshayes|titill=Oil in the Faroe Islands: Mirage or Miracle?|dags=20. júní 2018|vefsíða=Phys.org|url=https://phys.org/news/2018-06-oil-faroe-islands-mirage-miracle.html}}</ref>
== Heiti ==
Færeyjar nefnast ''Føroyar'' á nútímafæreysku. ''Oyar'' er fleirtala af eldri orðmynd fyrir orðið [[eyja]] (sem er ''oyggj'' í nútímafæreysku) og ''før'' er almennt talið dregið af fornnorræna orðinu yfir [[sauðfé|fé]]. Norski fornfræðingurinn [[Anton Wilhelm Brøgger]] kom fyrstur með þá tilgátu að nafnið kynni að vera dregið af keltneska orðinu ''fereann'' („land“, „ríki“), en viðurkenndi jafnframt að það gæti aldrei orðið nema tilgáta.<ref>{{cite journal|author=Kruse, A.|year=2011|title=Fair Isle|journal=Northern Studies|volume=42|pages=17-40}}</ref> Í bókinni ''Liber de Mensura Orbis Terrae'' frá 825 nefnir írski munkurinn [[Dicuilus]] eyjar í um tveggja sólarhringa fjarlægð norður frá Bretlandseyjum þar sem væri mikið af sjófugli og sauðfé, en nefnir eyjarnar ekki.<ref>{{cite journal|author=Skårup, P.|year=2009|title=Dicuil um Føroyar/Dicuil about the Faroe Islands|journal=Fróðskaparrit|pages=5-10}}</ref> Elsta ritið þar sem nafnið kemur fram er á [[Hereford-heimskortið|Hereford-heimskortinu]] frá 1280 þar sem þær eru merktar inn sem ''farei''. ''[[Færeyinga saga]]'' er talin skrifuð á 13. öld en er aðeins til sem brot í handritum ''[[Ólafs saga helga|Ólafs sögu]]''. Þar eru engar sagnir um uppruna nafnsins.
== Saga ==
{{Aðalgrein|Saga Færeyja|Færeyinga saga}}
Talið er að [[einsetumaður|einsetumenn]] og [[munkur|munkar]] frá [[Skotland]]i eða [[Írland]]i hafi sest að í Færeyjum á [[6. öld]] og líklega flutt þangað með sér [[sauðfé]] og [[geit]]ur.<ref>{{vefheimild|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/landnam-i-faereyjum-fyrir-vikingaold|vefsíða=RÚV|titill=Landnám í Færeyjum fyrir víkingaöld|dags=12.9.2011}}</ref> Norrænir menn komu svo til eyjanna um 800 og settust einhverjir þeirra þar að en samkvæmt því sem segir í [[Færeyinga saga|Færeyinga sögu]] fullbyggðust eyjarnar seint á [[9. öld]] þegar norskir menn hröktust þangað undan [[Haraldur hárfagri|Haraldi hárfagra]]. Fyrsti [[landnámsmaður]] Færeyja var að sögn [[Grímur kamban]].<ref name="saga">{{vefheimild|url=http://www.snerpa.is/net/isl/fsaga.htm|titill=Færeyinga saga|vefsíða=Snerpa}}</ref> Hann á að hafa búið í [[Funningur|Funningi]] á [[Eysturoy]]. Viðurnefnið er [[Keltneskar þjóðir|keltneskt]] og bendir til tengsla við [[Bretlandseyjar]].
=== Færeyjar á fyrri öldum ===
Í [[Færeyinga saga|Færeyinga sögu]] segir svo frá kristnitöku í Færeyjum að höfðinginn [[Sigmundur Brestisson]] hafi hrakist undan óvinum sínum til [[Noregur|Noregs]] í lok [[10. öldin|10. aldar]]. Þar tók hann kristna trú og var fól [[Ólafur Tryggvason|Ólafur konungur Tryggvason]] honum að kristna Færeyinga, sem hann og gerði. Helsti andstæðingur hans var [[Þrándur í Götu]] og féll Sigmundur að lokum fyrir honum.<ref name="saga" />
Þrándur var leiðtogi Færeyinga næstu áratugina en hann dó um 1035 og varð Leifur Össurarson þá helsti höfðingi Færeyinga og gerðist lénsmaður Noregskonungs. Hefur verið miðað við að víkingaöld í Færeyjum hafi lokið það ár og eyjarnar komist undir yfirráð Noregskonungs. Hélst sú skipan til 1380, þegar Noregur komst undir [[Danmörk]]u í [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandinu]]. Alla tíð síðan hafa Færeyjar verið undir danskri stjórn. Árið 1274 varð [[Lögmaður Færeyja|lögmaðurinn]] konunglegur embættismaður en hafði áður verið valinn af landsmönnum á þingi.
[[Mynd:Faroe map 1673 by lucas debes.png|thumb|left|Kort af Færeyjum frá 1673.]]
[[Biskup]]ssetur var stofnað í Færeyjum, líklega um eða upp úr 1100, því vitað er að Ormur, sem var biskup eyjanna 1139, var sá fjórði í röðinni og líklega sá fyrsti sem sat í [[Kirkjubær (Færeyjum)|Kirkjubæ]]. [[Erlendur biskup|Erlendur]] var biskup Færeyja 1269–1308 og í hans tíð var [[Sauðabréfið]] skrifað, elsta skjal sem varðveitt er frá Færeyjum. Hann hóf líka byggingu [[Múrinn í Kirkjubæ|Magnúsarkirkjunnar]] í Kirkjubæ. Annars er fremur fátt vitað um biskupa Færeyinga í kaþólskri tíð. [[Siðaskipti]] urðu á eyjunum 1538 og biskupinn sem þá tók við varð eini [[Evangelísk-lúthersk kirkja|lútherski]] Færeyjabiskupinn um langa hríð, því að embættið var fljótlega lagt niður og eyjarnar lagðar fyrst undir biskupinn í [[Björgvin]] og frá 1620 undir [[Sjálandsbiskup]]. Embætti Færeyjabiskups komst ekki á að nýju fyrr en 1963.<ref>{{cite web |url=http://nesforn.weebly.com/dansk.html |title=Á heimasíðu Fornminnisfelagsins og Bygdarsavnsins í Nes Kommunu, skoðað 13. apríl 2011. |access-date=2011-04-14 |archive-date=2016-03-05 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160305153234/http://nesforn.weebly.com/dansk.html |url-status=dead }}</ref>
[[Sjóræningi|Sjóræningjar]] frá [[Alsír]], líklega þeir sömu og rændu á Íslandi, frömdu Tyrkjarán í [[Hvalbær|Hvalbæ]] 1629, drápu sex og rændu yfir þrjátíu konum og börnum og seldu í [[Þrælahald|þrældóm]]. [[England|Ensk]], [[Holland|hollensk]] og [[Þýskaland|þýsk]] skip gerðu iðulega [[strandhögg]] á eyjunum en [[Magnús Heinason]] barðist gegn þeim af miklu kappi um 1580 og eftir það varð mun friðvænlegra. Verslunin fluttist svo frá Björgvin til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] snemma á [[17. öld]]. Árið 1655 hófst tímabil það sem nefnt hefur verið [[Gablatíðin]], þegar Daninn [[Christoffer Gabel]] fékk Færeyjar að léni, og er það almennt talið erfiðasti tíminn í sögu Færeyja. Einn helsti andstæðingur hans var presturinn [[Lucas Debes]], sem leiddi sendinefnd sem hélt til Kaupmannahafnar 1673 til að kvarta yfir Gabel, sem lést sama ár. Sonur hans tók þó við og Gablatíðin er talin standa til 1709.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=922128 Búreisingur. 2. tbl.1902.]</ref>
=== Þjóðernisvakning ===
Þegar Danir misstu yfirráð yfir Noregi í [[friðarsamningarnir í Kiel|friðarsamningunum í Kiel]] 1814 héldu þeir Færeyjum, [[Grænland]]i og [[Ísland]]i áfram þótt þessi lönd hefðu heyrt undir Noregskonung. Árið 1816 ákvað danska stjórnin að leggja niður færeyska lögþingið og embætti [[Lögmaður Færeyja|lögmanns]] og gera eyjarnar að [[amt]]i í Danmörku.<ref>{{cite journal|journal=Tíminn|date=27.9.1946|author=Ólafur Gunnarsson|title=Þættir úr sögu Færeyja|pp=2|url=https://timarit.is/page/1003565}}</ref>
Á svipuðum tíma hófst þó barátta fyrir framförum í Færeyjum og var skáldið, bóndinn og skipasmiðurinn [[Nólseyjar-Páll]] þar í fararbrjósti. Hann barðist gegn [[einokun]]arversluninni, sem lengi hafði verið í Færeyjum, smíðaði sér sjálfur skip og sigldi á því til Danmerkur og Englands og keypti varning í trássi við yfirvöld. Páll, sem er ein helsta þjóðhetja Færeyinga, fórst á heimleið frá Englandi veturinn 1808–1809.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1001275 Nólseyjar-Páls þáttur. Tíminn, 16. október 1943.]</ref>
Einokunarverslunin var loks afnumin 1856 og lögþingið endurreist 1852. Frá 1851 áttu Færeyingar tvo fulltrúa á danska þinginu. [[Þjóðernisvitund|Þjóðernisvakning]] hófst 1888 með stofnun [[Føroyingafelagið|Føroyingafelagsins]] og snerist í upphafi fyrst og fremst um að varðveita [[færeyska|færeyska tungu]] og menningu en síðar fór hún að beinast meira að [[stjórnmál]]um og stjórnmálaflokkar urðu til. Deilan um tungumálið harðnaði þegar danska stjórnin ákvað árið 1912, að undirlagi [[Sambandsflokkurinn|Sambandsflokksins,]] að kennsla í færeyskum skólum skyldi fara fram á [[danska|dönsku]]. Því var þó breytt aftur árið 1938. Einn helsti leiðtogi þjóðernisvakningarinnar var kóngsbóndinn [[Jóannes Patursson]].<ref>{{cite journal|journal=Tíminn|date=31.3.1928|title=Jóannes Patursson og sjálfstæðisbarátta Færeyinga|pp=1-2|volume=12|number=18|url=https://timarit.is/page/995673}}</ref>
=== Heimastjórn ===
[[Bretland|Bretar]] hernámu Færeyjar 12. apríl 1940 og stóð [[hernám Færeyja|hernámið]] til stríðsloka. Efnahagur Færeyinga batnaði mjög í stríðinu vegna fisksölu til Bretlands og sigldu þeir þá undir eigin fána, sem þeir höfðu ekki getað áður. Þegar stríðinu lauk tóku Danir aftur við en sjálfstæðishreyfingunni hafði vaxið fiskur um hrygg. Færeyingar gátu hins vegar ekki komið sér saman um hvað þeir vildu sjálfir. Árið 1946 var haldin [[Þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 1946|þjóðaratkvæðagreiðsla]] þar sem Færeyingar kusu um framtíðarfyrirkomulag sambandsins við Danmörku. Þeir samþykktu með mjög naumum meirihluta að lýsa yfir [[sjálfstæði]] en danska stjórnin hafnaði því og boðaði til kosninga þar sem andstæðingar sjálfstæðisyfirlýsingar náðu meirihluta svo að ekkert var gert með hana. Í kjölfarið, árið 1948, fengu Færeyingar [[heimastjórn]] og yfirráð yfir eigin málum að flestu leyti, en [[Stjórnarskrá Danmerkur|danska stjórnarskráin]] frá 1953 hefur þó aldrei verið samþykkt í Færeyjum enda er í henni raunar hvergi minnst á eyjarnar.<ref name="autonomy" />
Þegar Danir gengu í [[Evrópusambandið]] 1973 ákváðu Færeyingar að standa fyrir utan það. Alvarleg [[efnahagskreppa]] var í Færeyjum upp úr 1990 eftir mikinn uppgang á [[1981-1990|níunda áratugnum]] og um 15% Færeyinga fluttu úr landi en eyjarnar náðu þó að rétta úr kútnum. Stuðningur við sjálfstæði hefur farið vaxandi í Færeyjum á síðari árum og meirihluti Dana vill losna úr ríkjasambandinu en mörg mál eru þó óleyst. Færeyjar fá enn töluverðan fjárstuðning frá Danmörku og margir Færeyingar telja ríkjasambandið nauðsynlega tryggingu vegna þess hve einhæft atvinnulíf eyjanna er.<ref name="autonomy">{{cite journal|journal=Morgunblaðið|url=https://timarit.is/page/3400842|title=Sjálfstæðisbarátta Færeyinga|date=15.7.2001|pp=22-23|author=Hjörtur Smárason|number=159}}</ref> Færeyingar skipuðu stjórnlaganefnd til að semja drög að [[stjórnarskrá Færeyja]] árið 2006, en ekki hefur náðst samstaða um hvaða texta skuli leggja fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu.<ref>{{vefheimild|url=https://heimildin.is/grein/15088/|höfundur=Þorvaldur Gylfason|dags=1. maí 2022|vefsíða=Heimildin|titill=Eiga Færeyjar að taka sér sjálfstæði?}}</ref>
== Landfræði ==
{{aðalgrein|Landafræði Færeyja}}
[[Mynd:Hvalba.jpg|thumb|Þorpið [[Hvalba]] í Færeyjum]]
Færeyjar eru í [[Atlantshaf]]i, á milli [[Noregur|Noregs]], [[Ísland]]s og [[Skotland]]s, á um 62°N, 7°V. [[Golfstraumurinn]] leikur um eyjarnar og vetur eru því mildir en sumrin svöl. Meðalhiti áranna 1961–1990 var 3,4 °C í janúar en 10,3 °C í júlí. Veðurlag er mjög breytilegt á eyjunum og [[loftslag]]ið er rakt og rigningasamt. Meðalúrkoma í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] 1961–1990 var 1.284 mm. Oft er [[þoka]] í eyjunum og þar er vindasamt en mjög snjólétt.<ref>[http://www.norden.org/is/um-northurloend/loend-og-sjalfstjornarsvaedi/stadreyndir-um-faereyjar Staðreyndir um Færeyjar hjá www.norden.org, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
Eyjarnar eru átján talsins og eru samtals 1.396 km². Umhverfis þær eru hólmar, drangar og sker, alls 779 talsins. Svæðið sem eyjarnar liggja á er 113 kílómetrar frá norðri til suðurs og 75 kílómetrar frá austri til vesturs. Samanlögð [[strandlengja]] er 1.289 kílómetrar<ref>[http://www.norden.org/is/um-northurloend/loend-og-sjalfstjornarsvaedi/stadreyndir-um-faereyjar Staðreyndir um Færeyjar hjá www.norden.org, skoðað 11. apríl 2011]</ref> og á eyjunum er lengst hægt að komast til vesturs eða austurs um fimm kílómetra frá sjó.
Eyjarnar eru úr [[basalt]]i og [[móberg]]i sem myndaðist í [[eldgos]]um og voru sorfnar af jöklum á síðustu [[ísöld]]. Við það mynduðust firðir, sund og dalir. Flest fjöllin á eyjunum eru lág, að meðaltali um 300 metrar; hæstur er [[Slættaratindur]], 882 m. [[Saurvogsvatn]] er stærsta stöðuvatn Færeyja, 3,4 ferkílómetrar. Öll önnur stöðuvötn Færeyja eru um eða undir 1 ferkílómetra. Lítið er um vatnsból en það veldur þó sjaldan erfiðleikum vegna þess hve úrkoma er mikil. Aðeins 2,4% lands í Færeyjum telst ræktanlegt land.<ref>{{cite web |url=https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/fo.html |title=CIA World Factbook |access-date=2011-04-10 |archive-date=2019-05-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190506104321/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/fo.html |url-status=dead }}</ref>
=== Gróður og dýralíf ===
Eyjarnar eru nokkuð vel grónar og er [[gróðurfar]]ið að miklu leyti svipað því sem gerist á Íslandi og á norðanverðum [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]. Við landnám voru eyjarnar kjarri vaxnar að miklu leyti en nú er afar lítið um trjágróður, nema þar sem innflutt tré hafa verið gróðursett, og eyjarnar eru nú aðallega vaxnar grasi og lyngi en blómskrúð er sums staðar mikið. Fjölskrúðugasta og mesta gróðurinn er að finna á afgirtum svæðum og klettasyllum þar sem sauðfé kemst ekki að.
Engin villt [[spendýr]] voru á eyjunum þegar menn komu þangað fyrst en nú eru þar [[rotta|rottur]] og [[húsamús|húsamýs]], sem borist hafa þangað með skipum, og [[snæhéri|snæhérar]], sem þangað voru fluttir frá [[Noregur|Noregi]] árið 1854 og eru nú á meirihluta eyjanna. Færeyski stofninn hefur breytt um lit vegna snjóleysis á eyjunum og er nú brúnn en ekki hvítur. Rottur eru á nokkrum eyjanna og mýs á öðrum en [[Straumey]] er sú eina þar sem báðar tegundirnar eru. Að minnsta kosti tvær deilitegundir músa er að finna á eyjunum og er önnur þeirra kennd við eyjuna [[Mykines]], enda finnst hún eingöngu þar.<ref>{{Cite web |url=http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |title=Getið þið sagt mér eitthvað um dýralíf í Færeyjum? Vísindavefurinn, skoðað 11. apríl 2011 |access-date=2011-04-11 |archive-date=2011-07-19 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110719034032/http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |url-status=dead }}</ref> Á sumum eyjanna eru engin villt spendýr.
Nokkuð er um [[útselur|útsel]] við eyjarnar og hann kæpir þar sums staðar, einkum í sjávarhellum.<ref>[http://www.natur.gl/index.php?id=1013 Gråsæl. Á www.natur.gl, skoðað 13. apríl 2011.]</ref> Ýmsar hvalategundir eru í hafinu kringum eyjarnar og er þar [[grindhvalur]]inn þekktastur. Margar fuglategundir verpa á eyjunum, bæði sjófuglar og aðrir, og meðal þeirra má nefna [[lundi|lunda]], [[álka|álku]], [[langvía|langvíu]], [[teista|teistu]], [[stuttnefja|stuttnefju]], [[fýll|fýl]], sem er algengasti varpfugl eyjanna, og [[Súla (fugl)|súlu]], sem þó verpir aðeins á Mykinesi.<ref>{{Cite web |url=http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |title=Getið þið sagt mér eitthvað um dýralíf í Færeyjum? Vísindavefurinn, skoðað 11. apríl 2011 |access-date=2011-04-11 |archive-date=2011-07-19 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110719034032/http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |url-status=dead }}</ref> [[Tjaldur]]inn er þjóðarfugl eyjanna og má rekja það til ''Fuglakvæðis'' [[Nólseyjar-Páll|Nólseyjar-Páls]].
=== Eyjarnar ===
Allar eyjarnar eru byggðar nema ein, [[Litla-Dímun]], enda er sú eyja lítil um sig, 0,82 km² og umgirt bröttum hömrum. Á sumum hinna eyjanna eru íbúar þó fáir og hefur fækkað á síðustu áratugum. Stærsta eyjan er [[Straumey]], 372 km². Sunnarlega á henni er höfuðstaðurinn, [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]]. Þar eru um 20.000 íbúar.
Eyjarnar eru taldar upp hér á eftir í stafrófsröð.
{{col-begin}}{{col-2}}
* [[Borðey]]
* [[Austurey]]
* [[Fugley]]
* [[Hestur (Færeyjum)|Hestur]]
* [[Karlsey]]
* [[Koltur]]
* [[Konuey]]
* [[Litla-Dímun]]
* [[Mykines]]
* [[Nólsey]]
* [[Sandey (Færeyjum)|Sandey]]
* [[Skúfey]]
* [[Stóra-Dímun]]
* [[Straumey]]
* [[Suðurey (Færeyjum)|Suðurey]]
* [[Svíney]]
* [[Viðey (Færeyjum)|Viðey]]
* [[Vogar (Færeyjum)|Vogar]]
{{col-2}}
{{location map+ |Færeyjar |float=right |width=300|caption= Eyjar í Færeyjum|places=
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.233333 |long=-6.55 |label=<small>[[Borðey]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.216667 |long=-6.883333 |label=[[Austurey]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.333333 |long=-6.3 |label=[[Fugley]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.9575 |long=-6.886944 |label=[[Hestur (Færeyjum)|Hestur]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.283333 |long=-6.733333 |label=[[Karlsey]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.983333 |long=-6.966667 |label=[[Koltur]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.3 |long=-6.65 |label=[[Konuey]]|position=top}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.633333 |long=-6.7 |label=[[Litla-Dímun]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.1 |long=-7.6 |label=[[Mykines]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.983333 |long=-6.65 |label=[[Nólsey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.85 |long=-6.783333 |label=[[Sandey (Færeyjum)|Sandey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.766667 |long=-6.816667 |label=[[Skúfey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.683333 |long=-6.733333 |label=[[Stóra-Dímun]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.133333 |long=-7.016667 |label=[[Straumey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.533333 |long=-6.85 |label=[[Suðurey (Færeyjum)|Suðurey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.266667 |long=-6.366667 |label=[[Svíney]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.083333 |long=-7.266667 |label=[[Vogar (Færeyjum)|Vogar]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.316667 |long=-6.5 |label=[[Viðey (Færeyjum)|Viðey]]</small>|position=top}}}}
{{col-end}}
== Stjórnmál ==
{{aðalgrein|Færeysk stjórnmál}}
[[Mynd:Tinganes, Tórshavn 2004.1.jpg|thumb|right|Á [[Þinganes]]i í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] hefur [[Landsstjórn Færeyja|landstjórn Færeyja]] aðsetur.]]
[[Mynd:Aksel V Johannesen 2015.JPG|thumb|210px|[[Aksel V. Johannesen]] er núverandi [[lögmaður Færeyja]] og er í Jafnaðarflokknum.]]
Frá árinu 1948, þegar [[heimastjórnarlögin 1948|heimastjórnarlögin]] voru sett, hafa Færeyjar haft sjálfsstjórn innan [[Konungsríkið Danmörk|konungsríkisins Danmerkur]]. Eyjarnar hafa eigið löggjafarþing, [[Færeyska lögþingið|Lögþingið]], og eigin fána, en framkvæmdavaldið er í höndum landsstjórnar undir forystu [[Lögmaður Færeyja|lögmanns]]. Nokkrir málaflokkar eru þó enn í höndum Dana, þar á meðal löggæsla og æðsta dómsvald.
Frá 1. janúar 2009 hafa Færeyjar skipst í 30 [[Listi yfir sveitarfélög í Færeyjum|sveitarfélög]] sem ná yfir um 120 bæi, þorp og byggðir, en áætlað er að fækka sveitarfélögunum verulega á næstu árum og þau verði á bilinu 7-15. [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] og [[Klakksvík]] eru einu þéttbýlisstaðirnir sem Færeyingar sjálfir telja til bæja. Fimm fjölmennustu þéttbýlisstaðirnir eru Þórshöfn, Klakksvík, [[Heyvík]], [[Argir]] og [[Fuglafjörður]] á Austurey. Bæði Heyvík og Argir eru í raun samvaxnar við Þórshöfn.
Eyjarnar skiptast einnig frá fornu fari í sjö [[sýsla|sýslur]], Norðeyjar, Austurey, Norður-Straumey, Suður-Straumey, Voga, Sandey og Suðurey, en sýslurnar eru nú á tímum fyrst og fremst löggæsluumdæmi. Fram til 2008 var hver sýsla [[kjördæmi]] fyrir sig en nú eru Færeyjar allar eitt kjördæmi. Á víkingatímanum hafði hver sýsla sitt eigið vorþing.
[[Stjórnarskrá Danmerkur|Danska stjórnarskráin]] hefur verið látin gilda í Færeyjum en hefur þó aldrei verið samþykkt, hvorki í þjóðaratkvæðagreiðslu né á Lögþinginu. Nú er verið að semja [[stjórnarskrá]] handa Færeyingum. Færeyingar fylgdu Dönum ekki í [[Evrópusambandið]] en geta valið hvort þeir vilja hafa færeyskt-danskt [[vegabréf]] eða danskt ESB-vegabréf. Það eru þó aðeins Færeyingar búsettir í Danmörku sem njóta fullra réttinda innan ESB, burtséð frá vegabréfinu.
=== Núverandi stjórn ===
Sex stjórnmálaflokkar eiga nú fulltrúa á Lögþinginu og í kosningunum 31. ágúst 2019 urðu úrslitin sem hér segir:
{{Kosning
|Kjördæmi=Færeyjar
|Listar=
{{Listi||{{Þjóðveldisflokkurinn}}|6.127|18,1|6|7|–1}}
{{Listi||[[Sambandsflokkurinn (Færeyjar)|Sambandsflokkurinn]]|6.834|19,98|7|7|0}}
{{Listi||{{Fólkaflokkurinn}}|6.473|18,92|6|8|–2}}
{{Listi||{{Jafnaðarflokkurinn}}|9.094|26,58|9|7|+2}}
{{Listi||[[Miðflokkurinn (Færeyjar)|Miðflokkurinn]]|2.242|6,55|2|2|±0}}
{{Listi||[[Sjálfsstjórnarflokkurinn (Færeyjar)|Sjálfsstjórnarflokkurinn ]]|938|2,74|0|1|–1}}
{{Listi||[[Framsókn (Færeyjar)|Framsókn]]|2.571|7,52|3|2|+1}}
|
Greidd atkvæði=34.356|
Fulltrúafjöldi=33|
Fyrri fulltrúafjöldi=33|
Breyting=0|
Kjörsókn=88,05%|
}}
Jafnaðarflokkurinn, Þjóðveldisflokkurinn og Miðflokkurinn mynduðu stjórn að kosningum loknum og var [[Aksel V. Johannesen]] úr Jafnaðarflokknum lögmaður. Í stjórninni sitja fimm karlar og fjórar konur.
=== Konur í færeyskum stjórnmálum ===
Fyrsta konan settist á lögþingið árið 1964 og þá sem varamaður en konur voru ekki kjörnar á þingið fyrr en 1978. Fyrsta konan sem tók sæti í landstjórninni var [[Jóngerð Purkhús]] árið 1985 og 1993–1994 varð [[Marita Petersen]] lögmaður Færeyja, fyrst kvenna og sú eina hingað til. Af 33 þingmönnum sem kjörnir voru á lögþingið 2015 voru 11 konur.
== Efnahagslíf ==
{{aðalgrein|Efnahagur Færeyja}}
[[Mynd:Sandur harbour.JPG|thumb|left|Togarar í höfninni í Sandi á Sandey.]]
Allt fram yfir aldamótin 1900 voru Færeyjar fyrst og fremst [[bændasamfélag]] og [[landbúnaður]] var aðalatvinnan þótt [[fiskveiðar]] og [[fuglatekja]] væru mikilvægar aukabúgreinar. Þótt búskapur sé enn stundaður á eyjunum breyttist þetta með [[Vélbátur|vélbátavæðingu]] og síðar [[togari|togaraútgerð]] og nútíma [[fiskvinnsla|fiskvinnslu]] og nú er [[sjávarútvegur]] helsta tekjulind Færeyinga; þrátt fyrir fámennið voru þeir árið 2003 25. mesta fiskveiðiþjóð heimsins (Ísland var í 11. sæti). Um 10% Færeyinga hafa aðaltekjur sínar af fiskveiðum og fiskvinnslu. [[Fiskeldi]] er líka nokkuð öflug atvinnugrein.
[[Sauðfjárrækt]] er enn stunduð í eyjunum þótt mjög hafi dregið úr mikilvægi hennar fyrir efnahaginn og flestir stunda hana aðeins sem [[aukabúgrein]] eða frístundaiðju. Hún er þó enn mikilvægur þáttur í menningu Færeyinga.<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20110126183043/www.smugan.is/frettir/frettir/2010/03/nr/2930 Íslenskt fé í Færeyjum. Á www.smugan.is, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
Árið 2004 veiddu færeysk skip samtals 580.000 tonn af fiski, þar af um helming innan færeysku [[landhelgi]]nnar. Þar af var [[uppsjávarfiskur]] um 400 þúsund tonn. Fiskur er aðalútflutningsvara Færeyinga, um 98% af öllum vöruútflutningi frá eyjunum. Mest er flutt út til [[Bretland]]s og þá til [[Noregur|Noregs]], [[Danmörk|Danmerkur]], [[Frakkland]]s og [[Spánn|Spánar]]. Færeyingar flytja aftur á móti mest inn frá Danmörku og síðan Noregi, [[Þýskaland]]i og [[Svíþjóð]]. 2,4% innflutnings til Færeyja kemur frá [[Ísland]]i (2007).<ref>[http://www.hagstova.fo/portal/page/portal/HAGSTOVAN/Hagstova_Foroya Hagstofa Færeyja]</ref>
Þetta þýðir að sjálfsögðu að efnahagur Færeyinga er afar háður fiskveiðum og hætta er á miklum niðursveiflum, bæði vegna aflabrests og verðbreytinga. Þetta kom glöggt í ljós í [[efnahagskreppan í Færeyjum|kreppunni]] sem varð í Færeyjum upp úr 1990 vegna aflabrests og hás olíuverðs. Um miðjan áratuginn var [[atvinnuleysi]] 10-15% og margt ungt fólk flutti úr landi og hefur ekki snúið aftur. Færeyingar horfa því vonaraugum til [[olíuvinnsla|olíuvinnslu]] sem framtíðartekjulindar og nokkur olíufélög hafa fengið heimild til olíuleitar í færeyskri landhelgi en enn hafa ekki fundist olíulindir sem vert þykir að nýta. Atvinnuleysi fer nú vaxandi að nýju og var í febrúar 2011 7,8%.<ref>[http://www.hagstova.fo/portal/page/portal/HAGSTOVAN/Hagstova_Foroya Hagstofa Færeyja]</ref>
=== Samgöngur ===
{{aðalgrein|Samgöngur í Færeyjum}}
[[Mynd:Faroe Islands, Eysturoy, road from Skipanes to Syðrugøta.jpg|thumb|200px|Vegur á [[Austurey]].]]
Eini flugvöllur Færeyja er [[Vogaflugvöllur]] á [[Vogar (Færeyjum)|Vogum]] og stærsta flugfélag í Færeyjum er [[Atlantic Airways]]. Einnig er áætlunarflug með [[þyrla|þyrlum]] milli sumra eyjanna. Bílferjan [[Norræna]] ([[færeyska]]: ''Norröna'') siglir allt árið á milli [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshafnar]] og [[Hanstholm]] á [[Jótland]]i og á sumrin einnig til [[Seyðisfjörður|Seyðisfjarðar]]. Áður hafði Norræna einnig viðkomu í [[Björgvin]] í Noregi og í [[Skotland]]i, ýmist í [[Leirvík (Hjaltlandseyjum)|Leirvík]] eða [[Scrabster]].<ref>{{Cite web |url=http://www.smyrilline.fo/fors%C3%AD%C3%B0a.aspx |title=Heimasíða Smyril Line, skoðuð 13. apríl 2011. |access-date=2011-04-14 |archive-date=2011-04-30 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110430113424/http://www.smyrilline.fo/fors%C3%AD%C3%B0a.aspx |url-status=dead }}</ref>
Vegna fjöllótts landslags og smæðar eyjanna var samgöngukerfið lengi vel ekki eins víðtækt og í öðrum löndum. Samgöngur milli eyjanna voru eingöngu með bátum og ferjum og á sumum eyjanna voru vegir lélegir eða jafnvel engir og einu samgöngurnar við sumar byggðirnar voru sjóleiðina. Sú er ekki lengur raunin og miklar framfarir hafa orðið í grunnsamgöngukerfi eyjanna. Jarðgangagerð í Færeyjum hófst snemma á 7. áratug 20. aldar og fyrstu göngin, [[Hvalbæjargöngin]], voru tekin í notkun árið 1963<ref>[http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=674 Søgulig gongd. Á síðu Landsverks, skoðað 13. apríl 2011.]</ref> en fyrstu neðansjávargöngin, [[Vogagöngin]], voru opnuð 10. desember 2002.<ref>{{cite web |url=http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=787 |title=Yvirlit yvir tunlar í Føroyum. Á síðu Landsverks, skoðað 13. apríl 2011. |access-date=2011-04-14 |archive-date=2008-12-29 |archive-url=https://web.archive.org/web/20081229234535/http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=787 |url-status=dead }}</ref> Nú eru alls 19 jarðgöng í eyjunum; lengstu göngin eru [[Norðeyjagöngin]], neðansjávargöng milli [[Borðey]]jar og [[Austurey]]jar, um 6300 metrar.<ref>[http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=714 Kort af jarðgangakerfi Færeyja. Á síðu Landsverks, skoðað 13. apríl 2011.]</ref>
Fleiri göng eru í undirbúningi, gröftur er hafinn á [[Austureyjargöngin|Austureyjargöngunum]] Frá Straumey til Austureyjar; rúma 11 kílómetra. Einnig er vinna hafin á [[Sandeyjargöngin|Sandeyjargöngunum]]; göngum frá Straumey til [[Sandey (Færeyjum)|Sandeyjar]] sem verða tæpir 11 km. Hugmyndir eru svo uppi um göng frá Sandey til [[Suðurey]]jar (um 20 km).
Tæplega 85% Færeyinga hafa nú beinan aðgang að [[jarðgöng]]um sem tengja eyjarnar auk þess sem sumar eyjanna eru tengdar með [[landfylling]]um eða [[brú]]m. Hraðskreiðar [[ferja|ferjur]] sigla á milli eyjanna í suðri og póstbátar sigla til litlu eyjanna í norðaustri.
Engin járnbraut er í Færeyjum en þar er gott [[strætisvagn]]akerfi. Rauðir strætisvagnar aka um Þórshöfn undir nafninu ''Bussleiðin'' og bláir vagnar keyra á milli þorpa og eyja undir nafninu ''Bygdaleiðir''.
== Íbúar ==
{{aðalgrein|Færeyska|Færeysk menning}}
[[Mynd:Tórshavn.10.jpg|thumb|right|Þórshöfn.]]
[[Mynd:Faroe stamp 048 europe (v u hammershaimb).jpg|thumb|right|V.U. Hammershaimb mótaði færeyska ritmálið.]]
Færeyingar eru af norrænum uppruna, líkt og Íslendingar. Talið er að landnámsmenn í Færeyjum hafi ýmist komið beint frá [[Noregur|Noregi]] og öðrum [[Norðurlönd]]um eða úr byggðum norrænna manna á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]. Færeyingar hafa ekki sjálfstæðan [[ríkisborgararéttur|ríkisborgararétt]], heldur eru þeir danskir ríkisborgarar. Fólk af færeyskum uppruna, búsett í Danmörku, er þó sérstaklega skráð hjá dönsku hagstofunni og samkvæmt upplýsingum hennar bjuggu 22.549 einstaklingar af færeyskum uppruna (fæddir í Færeyjum eða eiga foreldri eða afa eða ömmu fædda í Færeyjum) í Danmörku árið 2006, en það ár voru íbúar Færeyja 48.219. Þann 1. febrúar 2011 voru þeir orðnir 48.565.<ref>[http://www.hagstova.fo/portal/page/portal/HAGSTOVAN/Hagstova_Foroya Hagstofa Færeyja,]</ref>
=== Fólksfjöldaþróun ===
{| class="wikitable"
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúafjöldi
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúafjöldi
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúafjöldi
|-
| 1327 || align="right" | um 4 000
| 1880 || align="right" | 11 220
| 1995 || align="right" | 43 358
|-
| 1350 || align="right" | um 2 000
| 1900 || align="right" | 15 230
| 1996 || align="right" | 43 784
|-
| 1769 || align="right" | 4 773
| 1911 || align="right" | um 18 800
| 1997 || align="right" | 44 262
|-
| 1801 || align="right" | 5 255
| 1925 || align="right" | 22 835
| 2000 || align="right" | 46 196
|-
| 1834 || align="right" | 6 928
| 1950 || align="right" | 31 781
| 1999 || align="right" | 45 409
|-
| 1840 || align="right" | 7 314
| 1970 || align="right" | um 38 000
| 2002 || align="right" | 47 704
|-
| 1845 || align="right" | 7 782
| 1975 || align="right" | 40 441
| 2003 || align="right" | 48 214
|-
| 1850 || align="right" | 8 137
| 1985 || align="right" | 45 749
| 2006 || align="right" | 48 219
|-
| 1855 || align="right" | 8 651
| 1989 || align="right" | 47 787
| 2011 || align="right" | 48 565
|}
=== Tungumál ===
[[Færeyska]] er tungumál sem hefur þróast úr [[fornnorræna|fornnorrænu]] og er náskylt [[íslenska|íslensku]] en hefur þó orðið fyrir mun meiri áhrifum frá [[danska|dönsku]]. Presturinn [[Venceslaus Ulricus Hammershaimb]], sem var góðvinur [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] og varð fyrir áhrifum af honum, mótaði færeyska ritmálið. Hann gaf út fyrstu færeysku [[málfræði]]bókina árið 1854 og samdi stafsetningarreglur.
[[Christian Matras]], kunnur færeyskur fræðimaður og prófessor í [[málvísindi|málvísindum]] við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]], samdi fyrstu færeysk-dönsku [[orðabók]]ina ásamt Mads Andreas Jacobsen og kom hún út 1927–1928. Matras varð síðar fyrsti forstöðumaður [[Fróðskaparsetur Føroya|Fróðskaparseturs Føroya]]. Christian Matras vann að útgáfu ýmissa færeyskra handrita, meðal annars mikils safns færeyskra [[danskvæði|danskvæða]]. Hann átti mikinn þátt í að móta færeyskt nútímaritmál.
Árið 1998 kom út stór orðabók, ''Føroysk orðabók'', og var aðalritstjóri hennar [[Jóhan Hendrik W. Poulsen]], en bókin var unnin á Fróðskaparsetrinu og byggðist að hluta á seðlasöfnum frá Christian Matras og fleirum.<ref>{{Cite web |url=http://xn--mlfri-xqa2b6e.is/grein.php?id=241 |title=Føroysk orðabók. Á www.málfræði.is, skoðað 11. apríl 2011. |access-date=2011-04-11 |archive-date=2016-03-07 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160307025257/http://xn--mlfri-xqa2b6e.is/grein.php?id=241 |url-status=dead }}</ref>
=== Trúarlíf ===
Færeyingar þykja trúræknir; um 79.7% Færeyinga tilheyra [[Evangelísk-lúthersk kirkja|evangelísk-lúthersku]] þjóðkirkjunni ([[Fólkakirkjan]]) og flestir aðrir öðrum kristnum söfnuðum.<ref>[https://statbank.hagstova.fo/pxweb/en/H2/H2__MM__MM03/atrud_prgj.px/ Parishes, 1st January (2000-2019)] Statistics Faroe Islands</ref> Árið 1948 var [[Biblían]] gefin út á færeysku í fyrsta sinn og hafði hún verið þýdd á færeysku úr ýmsum nútímatungumálum. Jacob Dahl og Kristian Osvald Viderø luku við nýja þýðingu úr [[hebreska|hebresku]] og [[gríska|grísku]] árið 1961.
Embætti Færeyjabiskups var aflagt skömmu eftir siðaskipti og eftir það var stiftsprófastur æðsti maður kirkjunnar þar. Biskupsembættið var endurreist árið 1963 og á Ólafsvöku 2007 varð færeyska þjóðkirkjan sjálfstæð og ekki lengur undir dönsku kirkjunni. Jógvan Friðriksson var kjörinn fyrsti biskup færeysku þjóðkirkjunnar.<ref>[http://www.kristeligt-dagblad.dk/artikel/265906:Kirke---tro--Faeroeerne-faar-ny-biskop Færøerne får ny biskop. Kristeligt dagblad, 2. nóvember 2007.]</ref>
Könnun árið 2018 sýndi að yfir helmingur Færeyinga aðhyllast [[sköpunarhyggja|sköpunarhyggju]], þ. e. að Guð skapaði jörðina fyrir tugþúsund árum.<ref>[http://local.fo/50-faroese-believe-creationism-survey-finds/ Over 50% of Faroe Islanders believe in creationism, survey finds] Local.fo, skoðað 13. apríl, 2018.</ref>
=== Menntun ===
Í færeyskum [[Grunnskóli|grunnskólum]] hefur verið kennt á færeysku frá 1938 en einnig fá nemendur kennslu í dönsku og ensku. Vísir að [[framhaldsskóli|framhaldsskóla]] kom þegar árið 1937 en það var ekki fyrr en 1964 sem fyrsti framhaldsskólinn, Føroya Studentaskúli, var settur á laggirnar í [[Hoyvík]] í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] er Føroya Handilsskúli, tækniskóli og sjómanna- og vélskóli. Þar er einnig [[Fróðskaparsetur Føroya]], sem var stofnað 20. maí 1960 og er eini skólinn á háskólastigi. Mjög margir Færeyingar fara þó enn til framhaldsnáms í Danmörku og öðrum löndum.
== Menning ==
=== Dansar og kvæði ===
[[Mynd:Faroese folk dance club from vagar.jpg|thumb|left|Færeyingar í [[Færeyski þjóðbuningurinn|færeyska þjóðbúningnum]].]]
Eftir [[siðaskiptin]] í Færeyjum var færeyskri tungu í raun úthýst úr kirkjunni, menningu og stjórnsýslu eyjanna og færeyskt [[ritmál]] var ekki mótað fyrr en um miðja [[19. öld]]. Menningararfurinn varðveittist því fyrst og fremst í munnlegri geymd um 300 ára skeið, bæði sem sögur, ævintýri og ekki síst [[dans]]ar og kvæði. Sum þessara kvæða eru um fornkappa, stundum íslenska, önnur um riddara og rómantík og sum eru skopkvæði um færeyska almúgamenn. Þessi kvæði hafa verið gefin út í stórum kvæðasöfnum.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein id=437904 Færeyskt stórvirki. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
Færeyingar sungu [[þjóðkvæði]] sín við forn [[Vikivaki|vikivakalög]] og dönsuðu dansa sem áttu rætur að rekja til [[Miðaldir|miðalda]]. Svipaðir dansar tíðkuðust á [[Ísland]]i á fyrri öldum en hurfu á [[17. öld|17.]] og [[18. öld]] þótt mörg danskvæði hafi varðveist niðurskrifuð. Færeyingar hafa aftur á móti haldið dans- og kvæðamenningu sinni til dagsins í dag og stíga enn forna dansa, til dæmis á þjóðhátíðardeginum [[Ólafsvaka|Ólafsvöku]].
Færeyski dansinn er [[hringdans]] eða keðjudans og geta danskvæðin verið allt frá fáeinum [[erindi|erindum]] upp í mörg hundruð. Oftast er einn [[forsöngvari]] sem syngur kvæðið en svo taka allir undir í [[viðlag]]inu, sem er sungið eftir hverja vísu.<ref>[http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=617329 Leikum fagurt á foldum, enginn treður dansinn undir moldum. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 11. apríl 2011.]</ref>
[[Færeyski þjóðbúningurinn]] er svipaður [[Íslenski þjóðbúningurinn|þeim íslenska]] en þó litríkari. Fólk klæðist honum meðal annars á Ólafsvöku þegar það dansar en það er þó alls ekkert skilyrði að vera í búningi.
=== Færeyskar bókmenntir ===
Færeyingar eiga engin nafnkennd [[skáld]] eða [[rithöfundur|rithöfunda]] frá fyrri öldum en þjóðhetjan [[Nólseyjar-Páll]] var vinsælt skáld um aldamótin 1800. Eftir að færeyskt ritmál varð til komu ýmis skáld og rithöfundar fram á sjónarsviðið en þekktustu höfundar Færeyja eru allir fæddir um aldamótin 1900, þeir [[William Heinesen]], sem fékk [[Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs]] 1964 fyrir skáldsöguna ''Det gode håb'' (Vonin blíð) en skrifaði reyndar aðallega á dönsku, [[Hedin Brú]], en Færeyingar völdu sjálfir skáldsögu hans ''Feðgar á ferð'' sem bók [[20. öldin|20. aldarinnar]] í Færeyjum, og [[Jørgen-Frantz Jacobsen]], en skáldsaga hans ''Barbara'', sem skrifuð var á dönsku og kom út 1939, ári eftir lát höfundarins, var þýdd á fjölda tungumála og hefur náð mestri útbreiðslu allra bóka eftir færeyskan höfund.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=120025 Færeyskar bókmenntir. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 11. apríl 2011.]</ref>
Af yngri höfundum er [[Rói Patursson]] þekktastur, en hann fékk Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1986 fyrir ljóðasafnið ''Líkasum''.
=== Fjölmiðlar ===
Elsta færeyska blaðið er [[Dimmalætting]], sem fyrst kom út 1878 og kemur nú út fimm daga í viku eins og helsti keppinauturinn, [[Sosialurin]], sem hefur komið út frá 1927. Dimmalætting var áður flokksblað [[Sambandsflokkurinn (Færeyjar)|Sambandsflokksins]] og Sosialurinn fylgdi [[Jafnaðarflokkurinn|Jafnaðarflokknum]] en bæði teljast nú óháð. Fleiri flokksblöð komu út í Færeyjum fyrr á árum en lögðu upp laupana í kreppunni upp úr 1990. Norðlýsið er gefið út í [[Klakksvík]] og ætlað íbúum Norðeyjanna. Nokkur tímarit koma einnig út.
Útvarp Føroya hóf útsendingar 1957 og síðan hafa bæst við Rás 2 og kristilega útvarpsstöðin Lindin. Sjónvarp Føroya hóf útsendingar 1984 og urðu Færeyjar þar með síðasta landið í Evrópu til að fá eigin sjónvarpsstöð. Sjónvarp Føroya og Útvarp Føroya sameinuðust árið 2005 í eitt fyrirtæki, [[Kringvarp Føroya]].
=== Færeyskar matarhefðir ===
[[Mynd:Skerpikjøt (2).jpg|thumb|left|Skerpikjöt.]]
Frá fornu fari hefur uppistaðan í [[mataræði]] Færeyinga verið [[kjöt]]- og [[Fiskur|fiskmeti]]. [[Kartafla|Kartöflur]] bættust við á [[19. öld]] ásamt fáeinum öðrum grænmetistegundum, einkum [[hvítkál]]i og [[gulrófa|gulrófum]]. Á síðustu áratugum hefur neysla á innfluttum matvælum aukist mikið en hefðbundnir færeyskir réttir eru bæði algengur hversdagsmatur og bornir fram við hátíðleg tækifæri. Lítið er þó um að þeir séu á boðstólum á færeyskum veitingastöðum.
Einn þekktasti rétturinn er [[skerpikjöt]], sem er vindþurrkað [[kindakjöt]]. Það er mjög bragðsterkt og fellur ekki að smekk allra. Það er oftast skorið hrátt í þunnar sneiðar og borðað á [[rúgbrauð]]i. Kjötið er þurrkað í [[hjallur|hjalli]] í 5-9 mánuði eða jafnvel í heilt ár. Mjög víða í Færeyjum má einnig sjá [[siginn fiskur|siginn fisk]] (''ræstan fisk'') hanga í hjalli eða undir þakskeggi og einnig ''ræst kjöt'', kindakjöt sem látið er hanga í mun styttri tíma en skerpikjötið, gjarnan um tvo mánuði. Kindakjöt er langalgengasta kjötið en [[Nautakjöt|nauta-]] og [[svínakjöt]] er einnig borðað, svo og [[kjúklingur]]. Eina færeyska villibráðin, fyrir utan [[Hvalur|hvali]] og [[sjófulgar|sjófugla]], eru [[Snæhéri|snæhérar]], sem eru veiddir fyrir jólin.
''Grind og spik'' er algengur færeyskur réttur, kjöt og spik af [[grindhvalur|grindhvölum]]. Kjötið er einnig oft steikt og borið fram í brúnni sósu og kallast þá ''grindabúffur''. Ýmsir [[sjófugl]]ar eru líka borðaðir, ýmist ferskir eða „ræstir“, og egg sjófugla eru einnig vinsæll matur. Fiskur, ferskur, siginn eða þurrkaður, er mjög algengur matur og með honum er stundum höfð ''garnatálg'', en það er mör úr sláturfé sem er mótaður í kúlu og síðan látinn hanga. ''Knettir'' eða fiskibollur eru oft á borðum. Fæstir Færeyingar kaupa fisk úti í búð, enda úrvalið lítið; þeir veiða hann sjálfir eða kaupa hann beint af sjómönnum á bryggjunni.<ref>[http://www.faroeislands.com/Default.aspx?pageid=10410 Mad fra de rene vande. Á www.faroeislands.com, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
=== Grindadráp ===
[[Grindhvalaveiðar|Grindhvaladráp]] er ekki aðeins gamall siður í Færeyjum, heldur mikilvægur þáttur í efnahagslífi margra byggða og er talið að kjötið af [[Grindhvalur|grindhvölunum]] sé um 25% alls kjöts sem neytt er á eyjunum. Um 950 grindhvalir eru veiddir árlega og eru hvalavöðurnar reknar með bátum inn í víkur eða firði og að landi, þar sem hvalfangarar slátra þeim og síðan er fengnum skipt jafnt á milli allra þátttakenda í veiðunum. Strangar reglur gilda um hvernig standa skal að veiðunum og fylgist sýslumaður á hverjum stað með því að þeim sé fylgt.
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.flb.fo Føroya landsbókasavn] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080915084806/http://www.flb.fo/ |date=2008-09-15 }}
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3297962 ''Vindsorfið en vinalegt land''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1976]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1374350 ''Færeyjar; með gestrisnum frændum í fögru landi''; grein í Morgunblaðið 1966]
* [http://www.flickr.com/groups/1221871@N23/pool/ Faroe Islands Nature and People]
* [http://www.norden.org/is/um-northurloend/loend-og-sjalfstjornarsvaethi/faereyjar Tölfræðiupplýsingar um Færeyjar á Norden.org]
{{Eyjar í Færeyjum}}
{{Evrópa}}
{{Norðurlandaráð}}
{{Vestnorræna ráðið}}
{{Gæðagrein}}
[[Flokkur:Færeyjar|*]]
[[Flokkur:Norðurlönd]]
[[Flokkur:Eyjaklasar]]
c9f208wkzzcvok2ep598t1acmyopcze
1922160
1922159
2025-07-01T14:32:50Z
157.157.6.206
staður
1922160
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Færeyjar
| nafn_á_frummáli = Føroyar
| nafn_í_eignarfalli = Færeyja
| fáni = Flag_of_the_Faroe_Islands.svg
| skjaldarmerki = Coat of arms of the Faroe Islands.svg
| staðsetningarkort = Europe-Faroe_Islands.svg
| þjóðsöngur = [[Tú alfagra land mítt]]
| tungumál = [[Færeyska]]
| höfuðborg = [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]]
| staða = Dönsk hjálenda
| atburður1 = Sameining við Noreg
| dagsetning1 = 1035
| atburður2 = Flutningur til Danmerkur
| dagsetning2 = 14. janúar 1814
| atburður3 = Heimastjórn
| dagsetning3 = 1. apríl 1948
| stjórnarfar = [[Heimastjórn]]
| titill_leiðtoga1 = [[Danakonungur|Konungur]]
| titill_leiðtoga2 = [[Lögmaður Færeyja|Lögmaður]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Friðrik 10. Danakonungur|Friðrik 10.]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Aksel V. Johannesen]]
| flatarmál=1.399
| hlutfall_vatns = 0,5
| fólksfjöldi = 54.601
| mannfjöldaár = 2023
| mannfjöldasæti = 214
| íbúar_á_ferkílómetra = 37
| VLF_ár = 2017
| VLF = 2,83
| VLF_sæti = 179
| VLF_á_mann = 54.833
| VÞL_ár = 2008
| VÞL = 0.950
| gjaldmiðill = [[Færeysk króna]] (DKK)
| tímabelti = [[UTC]] (+1 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]])
| tld = fo
| símakóði = 298
}}
[[Mynd:Map of the Faroe Islands en.svg|thumb|Kort.]]
'''Færeyjar''' eru [[eyjaklasi|eyjaklasi]] í Norður-[[Atlantshaf]]i á milli [[Skotland]]s og [[Ísland]]s. Eyjarnar eru 18 talsins, og eru allar í byggð nema tvær, Forhúðarey<nowiki/>[[Koltur|ri]] og Litli Snípur. Mjög fámennt er þó á sumum þeirra. Eyjarnar eru hluti af [[Danmörk]]u, en hafa [[heimastjórn]] í eigin málum. Eyjarnar eru þannig ekki hluti af [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] líkt og Danmörk. Tungumál eyjanna, [[færeyska]], er náskylt [[íslenska|íslensku]].
Færeyjar eru staðsettar um 300 km frá [[Bretland]]i ([[Hjaltlandseyjar|Hjaltlandseyjum]]), um 500 km frá [[Ísland]]i og um 600 km frá [[Noregur|Noregi]]. Þær ná yfir um 1400 km² og þar búa um 55 þúsund manns (m.v. 2023).<ref>{{cite web |title=Population {{!}} Statistics Faroe Islands |url=https://hagstova.fo/en/population/population/population-0 |access-date=2023-12-12 |website=hagstova.fo}}</ref> [[Höfuðborg|Höfuðstaður]] Færeyja er [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] á Rassháraey en í því sveitarfélagi búa alls um 20 þúsund manns. Landslag eyjanna einkennist af háum klettum sem ganga í sjó fram og litlu undirlendi. Veðurfar er rakt og vindasamt, en vegna áhrifa [[Golfstraumurinn|Golfstraumsins]] er mun hlýrra þar en víða annars staðar á sömu breiddargráðu. Meðalhiti er um 5˚ á vetrum og 12˚ á sumrin.<ref>{{cite web |date=19 December 2018 |title=The unpredictable Faroe Islands weather |url=https://www.guidetofaroeislands.fo/travel-information/the-weather-in-the-faroe-islands |website=Guide to Faroe Islands}}</ref>
Þær byggðust á svipuðum tíma og Ísland og með sama hætti; [[Noregur|norskir]] sæfarar settust þar að, auk fólks frá Skotlandi og [[Írland]]i, af norrænum og gelískum uppruna. Samkvæmt ''[[Færeyinga saga|Færeyinga sögu]]'' og ritum írska munksins [[Dicuilus]]ar byggðust eyjarnar snemma á 9. öld.<ref>{{Cite web |title=Viking history : 825 – Grímur Kamban arrived at Faroe islands |url=https://vikinghistorytales.blogspot.com/2013/10/825-peace.html |access-date=2023-12-12 |website=Viking history}}</ref><ref>{{Cite journal |last=Dahl |first=Sverri |date=1970 |title=The Norse Settlement Of The Faroe Islands |url=https://archaeologydataservice.ac.uk/archiveDS/archiveDownload?t=arch-769-1/dissemination/pdf/vol14/14_060_073.pdf |journal=Medieval Archaeology |volume=14 |pages=60–62 |doi=10.1080/00766097.1970.11735326 |via=Archaeology Data Service | issn=0076-6097 }}</ref> [[Sigmundur Brestisson]] kristnaði eyjarnar og í kjölfarið urðu þær hluti af ríki [[Noregskonungar|Noregskonunga]] snemma á 11. öld. Eftir upplausn [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandsins]] 1523 voru eyjarnar hluti af [[Danaveldi]]. Árið 1538 var [[lúterstrú]] tekin upp í Færeyjum. Notkun færeysku var bönnuð í skólum, kirkjum og stjórnsýslu og færeyska hætti að vera til sem ritmál.
Á 19. öld átti [[Venceslaus Ulricus Hammershaimb]] þátt í endurreisn færeysks ritmáls og smám saman tók hún við af dönsku sem kirkjumál og menntamál á fyrri helmingi 20. aldar. Bretar [[hernám Færeyja|hernámu Færeyjar]] í [[síðari heimsstyrjöld]], en létu íbúa að mestu um að stjórn eyjanna. Eftir stríðið var haldin [[þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 1946|þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði]] þar sem naumur meirihluti var samþykkur. [[Kristján 10.]] ógilti niðurstöðuna, en eftir nokkrar samningaviðræður fengu Færeyingar heimastjórn 1948.<ref>{{cite web |title=The Faroe Islands |url=https://denmark.dk/people-and-culture/the-faroe-islands |access-date=28 December 2020 |publisher=Ministry of Foreign Affairs of Denmark |quote=Home Rule was established in 1948 [...] |df=dmy-all}}</ref>
Færeyjar tilheyra Danmörku og hafa notið umtalsverðra fjárstyrkja þaðan. Æðsti maður færeysku heimastjórnarinnar er titlaður [[Lögmaður Færeyja|lögmaður]]. Þjóðþing Færeyinga er kallað [[Færeyska lögþingið|Løgtingið]] og er með aðsetur í Þórshöfn en þar sitja 33 þingmenn. Færeyingar eiga jafnframt 2 kjörna fulltrúa á [[þjóðþing Danmerkur|Folketinget]], þjóðþingi Dana. Færeyingar fara sjálfir með stjórn eigin mála, að undanskildum varnarmálum, löggæslu, æðsta dómsvaldi og gjaldmiðilsmálum. Færeyingar fara með eigin utanríkismál að hluta í samstarfi við Danmörku.<ref>{{cite web |title=Lov om de færøske myndigheders overtagelse af sager og sagsområder (Also called: Overtagelsesloven) |url=https://www.retsinformation.dk/Forms/R0710.aspx?id=20991 |website=Retsinformation.dk |language=da}}</ref> Þar sem Færeyjar eru ekki hluti af sama tollasvæði og Danmörk, hafa eyjarnar vald til að gera eigin verslunarsamninga við önnur ríki, eins og [[Hoyvíkursamningurinn|Hoyvíkursamninginn]] við Ísland. Í [[Norðurlandaráð]]i eru Færeyingar hluti af dönsku nefndinni. Færeyjar senda sitt eigið landslið á mót í sumum íþróttagreinum. Einn Færeyingur, [[Niels Ryberg Finsen]], hefur unnið Nóbelsverðlaun, þannig að eyjarnar eru það land heims sem á flesta Nóbelsverðlaunahafa miðað við höfðatölu. [[Sjálfstæðisbarátta Færeyinga]] hefur verið eitt helsta deilumálið í Færeyjum frá fyrri hluta [[20. öldin|20. aldarinnar]] en þjóðin virðist ávallt skiptast nokkuð jafnt í þá sem vilja sjálfstæði og þá sem vilja áfram tilheyra Danmörku.
Aðalatvinnuvegir Færeyinga eru [[fiskveiðar]] og [[fiskvinnsla]], sem eru ástæða þess að eyjarnar kusu að standa utan við Evrópusambandið þegar Danmörk gekk í það árið 1973. Margir Færeyingar fóru til Íslands og unnu á vertíð upp úr miðri 20. öld og settust sumir þeirra að á Íslandi og hafa gerst íslenskir borgarar. Einnig hafa allnokkrir Íslendingar sest að í Færeyjum. Í kringum aldamótin 2000 bundu Færeyingar vonir við að hægt væri að finna [[olíulind]]ir á hafsvæðinu við eyjarnar, en síðustu olíuleitarfyrirtækin hættu störfum þar árið 2015.<ref>{{vefheimild|höfundur=Pierre-Henry Deshayes|titill=Oil in the Faroe Islands: Mirage or Miracle?|dags=20. júní 2018|vefsíða=Phys.org|url=https://phys.org/news/2018-06-oil-faroe-islands-mirage-miracle.html}}</ref>
== Heiti ==
Færeyjar nefnast ''Føroyar'' á nútímafæreysku. ''Oyar'' er fleirtala af eldri orðmynd fyrir orðið [[eyja]] (sem er ''oyggj'' í nútímafæreysku) og ''før'' er almennt talið dregið af fornnorræna orðinu yfir [[sauðfé|fé]]. Norski fornfræðingurinn [[Anton Wilhelm Brøgger]] kom fyrstur með þá tilgátu að nafnið kynni að vera dregið af keltneska orðinu ''fereann'' („land“, „ríki“), en viðurkenndi jafnframt að það gæti aldrei orðið nema tilgáta.<ref>{{cite journal|author=Kruse, A.|year=2011|title=Fair Isle|journal=Northern Studies|volume=42|pages=17-40}}</ref> Í bókinni ''Liber de Mensura Orbis Terrae'' frá 825 nefnir írski munkurinn [[Dicuilus]] eyjar í um tveggja sólarhringa fjarlægð norður frá Bretlandseyjum þar sem væri mikið af sjófugli og sauðfé, en nefnir eyjarnar ekki.<ref>{{cite journal|author=Skårup, P.|year=2009|title=Dicuil um Føroyar/Dicuil about the Faroe Islands|journal=Fróðskaparrit|pages=5-10}}</ref> Elsta ritið þar sem nafnið kemur fram er á [[Hereford-heimskortið|Hereford-heimskortinu]] frá 1280 þar sem þær eru merktar inn sem ''farei''. ''[[Færeyinga saga]]'' er talin skrifuð á 13. öld en er aðeins til sem brot í handritum ''[[Ólafs saga helga|Ólafs sögu]]''. Þar eru engar sagnir um uppruna nafnsins.
== Saga ==
{{Aðalgrein|Saga Færeyja|Færeyinga saga}}
Talið er að [[einsetumaður|einsetumenn]] og [[munkur|munkar]] frá [[Skotland]]i eða [[Írland]]i hafi sest að í Færeyjum á [[6. öld]] og líklega flutt þangað með sér [[sauðfé]] og [[geit]]ur.<ref>{{vefheimild|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/landnam-i-faereyjum-fyrir-vikingaold|vefsíða=RÚV|titill=Landnám í Færeyjum fyrir víkingaöld|dags=12.9.2011}}</ref> Norrænir menn komu svo til eyjanna um 800 og settust einhverjir þeirra þar að en samkvæmt því sem segir í [[Færeyinga saga|Færeyinga sögu]] fullbyggðust eyjarnar seint á [[9. öld]] þegar norskir menn hröktust þangað undan [[Haraldur hárfagri|Haraldi hárfagra]]. Fyrsti [[landnámsmaður]] Færeyja var að sögn [[Grímur kamban]].<ref name="saga">{{vefheimild|url=http://www.snerpa.is/net/isl/fsaga.htm|titill=Færeyinga saga|vefsíða=Snerpa}}</ref> Hann á að hafa búið í [[Funningur|Funningi]] á [[Eysturoy]]. Viðurnefnið er [[Keltneskar þjóðir|keltneskt]] og bendir til tengsla við [[Bretlandseyjar]].
=== Færeyjar á fyrri öldum ===
Í [[Færeyinga saga|Færeyinga sögu]] segir svo frá kristnitöku í Færeyjum að höfðinginn [[Sigmundur Brestisson]] hafi hrakist undan óvinum sínum til [[Noregur|Noregs]] í lok [[10. öldin|10. aldar]]. Þar tók hann kristna trú og var fól [[Ólafur Tryggvason|Ólafur konungur Tryggvason]] honum að kristna Færeyinga, sem hann og gerði. Helsti andstæðingur hans var [[Þrándur í Götu]] og féll Sigmundur að lokum fyrir honum.<ref name="saga" />
Þrándur var leiðtogi Færeyinga næstu áratugina en hann dó um 1035 og varð Leifur Össurarson þá helsti höfðingi Færeyinga og gerðist lénsmaður Noregskonungs. Hefur verið miðað við að víkingaöld í Færeyjum hafi lokið það ár og eyjarnar komist undir yfirráð Noregskonungs. Hélst sú skipan til 1380, þegar Noregur komst undir [[Danmörk]]u í [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandinu]]. Alla tíð síðan hafa Færeyjar verið undir danskri stjórn. Árið 1274 varð [[Lögmaður Færeyja|lögmaðurinn]] konunglegur embættismaður en hafði áður verið valinn af landsmönnum á þingi.
[[Mynd:Faroe map 1673 by lucas debes.png|thumb|left|Kort af Færeyjum frá 1673.]]
[[Biskup]]ssetur var stofnað í Færeyjum, líklega um eða upp úr 1100, því vitað er að Ormur, sem var biskup eyjanna 1139, var sá fjórði í röðinni og líklega sá fyrsti sem sat í [[Kirkjubær (Færeyjum)|Kirkjubæ]]. [[Erlendur biskup|Erlendur]] var biskup Færeyja 1269–1308 og í hans tíð var [[Sauðabréfið]] skrifað, elsta skjal sem varðveitt er frá Færeyjum. Hann hóf líka byggingu [[Múrinn í Kirkjubæ|Magnúsarkirkjunnar]] í Kirkjubæ. Annars er fremur fátt vitað um biskupa Færeyinga í kaþólskri tíð. [[Siðaskipti]] urðu á eyjunum 1538 og biskupinn sem þá tók við varð eini [[Evangelísk-lúthersk kirkja|lútherski]] Færeyjabiskupinn um langa hríð, því að embættið var fljótlega lagt niður og eyjarnar lagðar fyrst undir biskupinn í [[Björgvin]] og frá 1620 undir [[Sjálandsbiskup]]. Embætti Færeyjabiskups komst ekki á að nýju fyrr en 1963.<ref>{{cite web |url=http://nesforn.weebly.com/dansk.html |title=Á heimasíðu Fornminnisfelagsins og Bygdarsavnsins í Nes Kommunu, skoðað 13. apríl 2011. |access-date=2011-04-14 |archive-date=2016-03-05 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160305153234/http://nesforn.weebly.com/dansk.html |url-status=dead }}</ref>
[[Sjóræningi|Sjóræningjar]] frá [[Alsír]], líklega þeir sömu og rændu á Íslandi, frömdu Tyrkjarán í [[Hvalbær|Hvalbæ]] 1629, drápu sex og rændu yfir þrjátíu konum og börnum og seldu í [[Þrælahald|þrældóm]]. [[England|Ensk]], [[Holland|hollensk]] og [[Þýskaland|þýsk]] skip gerðu iðulega [[strandhögg]] á eyjunum en [[Magnús Heinason]] barðist gegn þeim af miklu kappi um 1580 og eftir það varð mun friðvænlegra. Verslunin fluttist svo frá Björgvin til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] snemma á [[17. öld]]. Árið 1655 hófst tímabil það sem nefnt hefur verið [[Gablatíðin]], þegar Daninn [[Christoffer Gabel]] fékk Færeyjar að léni, og er það almennt talið erfiðasti tíminn í sögu Færeyja. Einn helsti andstæðingur hans var presturinn [[Lucas Debes]], sem leiddi sendinefnd sem hélt til Kaupmannahafnar 1673 til að kvarta yfir Gabel, sem lést sama ár. Sonur hans tók þó við og Gablatíðin er talin standa til 1709.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=922128 Búreisingur. 2. tbl.1902.]</ref>
=== Þjóðernisvakning ===
Þegar Danir misstu yfirráð yfir Noregi í [[friðarsamningarnir í Kiel|friðarsamningunum í Kiel]] 1814 héldu þeir Færeyjum, [[Grænland]]i og [[Ísland]]i áfram þótt þessi lönd hefðu heyrt undir Noregskonung. Árið 1816 ákvað danska stjórnin að leggja niður færeyska lögþingið og embætti [[Lögmaður Færeyja|lögmanns]] og gera eyjarnar að [[amt]]i í Danmörku.<ref>{{cite journal|journal=Tíminn|date=27.9.1946|author=Ólafur Gunnarsson|title=Þættir úr sögu Færeyja|pp=2|url=https://timarit.is/page/1003565}}</ref>
Á svipuðum tíma hófst þó barátta fyrir framförum í Færeyjum og var skáldið, bóndinn og skipasmiðurinn [[Nólseyjar-Páll]] þar í fararbrjósti. Hann barðist gegn [[einokun]]arversluninni, sem lengi hafði verið í Færeyjum, smíðaði sér sjálfur skip og sigldi á því til Danmerkur og Englands og keypti varning í trássi við yfirvöld. Páll, sem er ein helsta þjóðhetja Færeyinga, fórst á heimleið frá Englandi veturinn 1808–1809.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1001275 Nólseyjar-Páls þáttur. Tíminn, 16. október 1943.]</ref>
Einokunarverslunin var loks afnumin 1856 og lögþingið endurreist 1852. Frá 1851 áttu Færeyingar tvo fulltrúa á danska þinginu. [[Þjóðernisvitund|Þjóðernisvakning]] hófst 1888 með stofnun [[Føroyingafelagið|Føroyingafelagsins]] og snerist í upphafi fyrst og fremst um að varðveita [[færeyska|færeyska tungu]] og menningu en síðar fór hún að beinast meira að [[stjórnmál]]um og stjórnmálaflokkar urðu til. Deilan um tungumálið harðnaði þegar danska stjórnin ákvað árið 1912, að undirlagi [[Sambandsflokkurinn|Sambandsflokksins,]] að kennsla í færeyskum skólum skyldi fara fram á [[danska|dönsku]]. Því var þó breytt aftur árið 1938. Einn helsti leiðtogi þjóðernisvakningarinnar var kóngsbóndinn [[Jóannes Patursson]].<ref>{{cite journal|journal=Tíminn|date=31.3.1928|title=Jóannes Patursson og sjálfstæðisbarátta Færeyinga|pp=1-2|volume=12|number=18|url=https://timarit.is/page/995673}}</ref>
=== Heimastjórn ===
[[Bretland|Bretar]] hernámu Færeyjar 12. apríl 1940 og stóð [[hernám Færeyja|hernámið]] til stríðsloka. Efnahagur Færeyinga batnaði mjög í stríðinu vegna fisksölu til Bretlands og sigldu þeir þá undir eigin fána, sem þeir höfðu ekki getað áður. Þegar stríðinu lauk tóku Danir aftur við en sjálfstæðishreyfingunni hafði vaxið fiskur um hrygg. Færeyingar gátu hins vegar ekki komið sér saman um hvað þeir vildu sjálfir. Árið 1946 var haldin [[Þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 1946|þjóðaratkvæðagreiðsla]] þar sem Færeyingar kusu um framtíðarfyrirkomulag sambandsins við Danmörku. Þeir samþykktu með mjög naumum meirihluta að lýsa yfir [[sjálfstæði]] en danska stjórnin hafnaði því og boðaði til kosninga þar sem andstæðingar sjálfstæðisyfirlýsingar náðu meirihluta svo að ekkert var gert með hana. Í kjölfarið, árið 1948, fengu Færeyingar [[heimastjórn]] og yfirráð yfir eigin málum að flestu leyti, en [[Stjórnarskrá Danmerkur|danska stjórnarskráin]] frá 1953 hefur þó aldrei verið samþykkt í Færeyjum enda er í henni raunar hvergi minnst á eyjarnar.<ref name="autonomy" />
Þegar Danir gengu í [[Evrópusambandið]] 1973 ákváðu Færeyingar að standa fyrir utan það. Alvarleg [[efnahagskreppa]] var í Færeyjum upp úr 1990 eftir mikinn uppgang á [[1981-1990|níunda áratugnum]] og um 15% Færeyinga fluttu úr landi en eyjarnar náðu þó að rétta úr kútnum. Stuðningur við sjálfstæði hefur farið vaxandi í Færeyjum á síðari árum og meirihluti Dana vill losna úr ríkjasambandinu en mörg mál eru þó óleyst. Færeyjar fá enn töluverðan fjárstuðning frá Danmörku og margir Færeyingar telja ríkjasambandið nauðsynlega tryggingu vegna þess hve einhæft atvinnulíf eyjanna er.<ref name="autonomy">{{cite journal|journal=Morgunblaðið|url=https://timarit.is/page/3400842|title=Sjálfstæðisbarátta Færeyinga|date=15.7.2001|pp=22-23|author=Hjörtur Smárason|number=159}}</ref> Færeyingar skipuðu stjórnlaganefnd til að semja drög að [[stjórnarskrá Færeyja]] árið 2006, en ekki hefur náðst samstaða um hvaða texta skuli leggja fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu.<ref>{{vefheimild|url=https://heimildin.is/grein/15088/|höfundur=Þorvaldur Gylfason|dags=1. maí 2022|vefsíða=Heimildin|titill=Eiga Færeyjar að taka sér sjálfstæði?}}</ref>
== Landfræði ==
{{aðalgrein|Landafræði Færeyja}}
[[Mynd:Hvalba.jpg|thumb|Þorpið [[Hvalba]] í Færeyjum]]
Færeyjar eru í [[Atlantshaf]]i, á milli [[Noregur|Noregs]], [[Ísland]]s og [[Skotland]]s, á um 62°N, 7°V. [[Golfstraumurinn]] leikur um eyjarnar og vetur eru því mildir en sumrin svöl. Meðalhiti áranna 1961–1990 var 3,4 °C í janúar en 10,3 °C í júlí. Veðurlag er mjög breytilegt á eyjunum og [[loftslag]]ið er rakt og rigningasamt. Meðalúrkoma í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] 1961–1990 var 1.284 mm. Oft er [[þoka]] í eyjunum og þar er vindasamt en mjög snjólétt.<ref>[http://www.norden.org/is/um-northurloend/loend-og-sjalfstjornarsvaedi/stadreyndir-um-faereyjar Staðreyndir um Færeyjar hjá www.norden.org, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
Eyjarnar eru átján talsins og eru samtals 1.396 km². Umhverfis þær eru hólmar, drangar og sker, alls 779 talsins. Svæðið sem eyjarnar liggja á er 113 kílómetrar frá norðri til suðurs og 75 kílómetrar frá austri til vesturs. Samanlögð [[strandlengja]] er 1.289 kílómetrar<ref>[http://www.norden.org/is/um-northurloend/loend-og-sjalfstjornarsvaedi/stadreyndir-um-faereyjar Staðreyndir um Færeyjar hjá www.norden.org, skoðað 11. apríl 2011]</ref> og á eyjunum er lengst hægt að komast til vesturs eða austurs um fimm kílómetra frá sjó.
Eyjarnar eru úr [[basalt]]i og [[móberg]]i sem myndaðist í [[eldgos]]um og voru sorfnar af jöklum á síðustu [[ísöld]]. Við það mynduðust firðir, sund og dalir. Flest fjöllin á eyjunum eru lág, að meðaltali um 300 metrar; hæstur er [[Slættaratindur]], 882 m. [[Saurvogsvatn]] er stærsta stöðuvatn Færeyja, 3,4 ferkílómetrar. Öll önnur stöðuvötn Færeyja eru um eða undir 1 ferkílómetra. Lítið er um vatnsból en það veldur þó sjaldan erfiðleikum vegna þess hve úrkoma er mikil. Aðeins 2,4% lands í Færeyjum telst ræktanlegt land.<ref>{{cite web |url=https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/fo.html |title=CIA World Factbook |access-date=2011-04-10 |archive-date=2019-05-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190506104321/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/fo.html |url-status=dead }}</ref>
=== Gróður og dýralíf ===
Eyjarnar eru nokkuð vel grónar og er [[gróðurfar]]ið að miklu leyti svipað því sem gerist á Íslandi og á norðanverðum [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]. Við landnám voru eyjarnar kjarri vaxnar að miklu leyti en nú er afar lítið um trjágróður, nema þar sem innflutt tré hafa verið gróðursett, og eyjarnar eru nú aðallega vaxnar grasi og lyngi en blómskrúð er sums staðar mikið. Fjölskrúðugasta og mesta gróðurinn er að finna á afgirtum svæðum og klettasyllum þar sem sauðfé kemst ekki að.
Engin villt [[spendýr]] voru á eyjunum þegar menn komu þangað fyrst en nú eru þar [[rotta|rottur]] og [[húsamús|húsamýs]], sem borist hafa þangað með skipum, og [[snæhéri|snæhérar]], sem þangað voru fluttir frá [[Noregur|Noregi]] árið 1854 og eru nú á meirihluta eyjanna. Færeyski stofninn hefur breytt um lit vegna snjóleysis á eyjunum og er nú brúnn en ekki hvítur. Rottur eru á nokkrum eyjanna og mýs á öðrum en [[Straumey]] er sú eina þar sem báðar tegundirnar eru. Að minnsta kosti tvær deilitegundir músa er að finna á eyjunum og er önnur þeirra kennd við eyjuna [[Mykines]], enda finnst hún eingöngu þar.<ref>{{Cite web |url=http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |title=Getið þið sagt mér eitthvað um dýralíf í Færeyjum? Vísindavefurinn, skoðað 11. apríl 2011 |access-date=2011-04-11 |archive-date=2011-07-19 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110719034032/http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |url-status=dead }}</ref> Á sumum eyjanna eru engin villt spendýr.
Nokkuð er um [[útselur|útsel]] við eyjarnar og hann kæpir þar sums staðar, einkum í sjávarhellum.<ref>[http://www.natur.gl/index.php?id=1013 Gråsæl. Á www.natur.gl, skoðað 13. apríl 2011.]</ref> Ýmsar hvalategundir eru í hafinu kringum eyjarnar og er þar [[grindhvalur]]inn þekktastur. Margar fuglategundir verpa á eyjunum, bæði sjófuglar og aðrir, og meðal þeirra má nefna [[lundi|lunda]], [[álka|álku]], [[langvía|langvíu]], [[teista|teistu]], [[stuttnefja|stuttnefju]], [[fýll|fýl]], sem er algengasti varpfugl eyjanna, og [[Súla (fugl)|súlu]], sem þó verpir aðeins á Mykinesi.<ref>{{Cite web |url=http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |title=Getið þið sagt mér eitthvað um dýralíf í Færeyjum? Vísindavefurinn, skoðað 11. apríl 2011 |access-date=2011-04-11 |archive-date=2011-07-19 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110719034032/http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |url-status=dead }}</ref> [[Tjaldur]]inn er þjóðarfugl eyjanna og má rekja það til ''Fuglakvæðis'' [[Nólseyjar-Páll|Nólseyjar-Páls]].
=== Eyjarnar ===
Allar eyjarnar eru byggðar nema ein, [[Litla-Dímun]], enda er sú eyja lítil um sig, 0,82 km² og umgirt bröttum hömrum. Á sumum hinna eyjanna eru íbúar þó fáir og hefur fækkað á síðustu áratugum. Stærsta eyjan er [[Straumey]], 372 km². Sunnarlega á henni er höfuðstaðurinn, [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]]. Þar eru um 20.000 íbúar.
Eyjarnar eru taldar upp hér á eftir í stafrófsröð.
{{col-begin}}{{col-2}}
* [[Borðey]]
* [[Austurey]]
* [[Fugley]]
* [[Hestur (Færeyjum)|Hestur]]
* [[Karlsey]]
* [[Koltur]]
* [[Konuey]]
* [[Litla-Dímun]]
* [[Mykines]]
* [[Nólsey]]
* [[Sandey (Færeyjum)|Sandey]]
* [[Skúfey]]
* [[Stóra-Dímun]]
* [[Straumey]]
* [[Suðurey (Færeyjum)|Suðurey]]
* [[Svíney]]
* [[Viðey (Færeyjum)|Viðey]]
* [[Vogar (Færeyjum)|Vogar]]
{{col-2}}
{{location map+ |Færeyjar |float=right |width=300|caption= Eyjar í Færeyjum|places=
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.233333 |long=-6.55 |label=<small>[[Borðey]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.216667 |long=-6.883333 |label=[[Austurey]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.333333 |long=-6.3 |label=[[Fugley]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.9575 |long=-6.886944 |label=[[Hestur (Færeyjum)|Hestur]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.283333 |long=-6.733333 |label=[[Karlsey]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.983333 |long=-6.966667 |label=[[Koltur]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.3 |long=-6.65 |label=[[Konuey]]|position=top}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.633333 |long=-6.7 |label=[[Litla-Dímun]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.1 |long=-7.6 |label=[[Mykines]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.983333 |long=-6.65 |label=[[Nólsey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.85 |long=-6.783333 |label=[[Sandey (Færeyjum)|Sandey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.766667 |long=-6.816667 |label=[[Skúfey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.683333 |long=-6.733333 |label=[[Stóra-Dímun]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.133333 |long=-7.016667 |label=[[Straumey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.533333 |long=-6.85 |label=[[Suðurey (Færeyjum)|Suðurey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.266667 |long=-6.366667 |label=[[Svíney]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.083333 |long=-7.266667 |label=[[Vogar (Færeyjum)|Vogar]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.316667 |long=-6.5 |label=[[Viðey (Færeyjum)|Viðey]]</small>|position=top}}}}
{{col-end}}
== Stjórnmál ==
{{aðalgrein|Færeysk stjórnmál}}
[[Mynd:Tinganes, Tórshavn 2004.1.jpg|thumb|right|Á [[Þinganes]]i í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] hefur [[Landsstjórn Færeyja|landstjórn Færeyja]] aðsetur.]]
[[Mynd:Aksel V Johannesen 2015.JPG|thumb|210px|[[Aksel V. Johannesen]] er núverandi [[lögmaður Færeyja]] og er í Jafnaðarflokknum.]]
Frá árinu 1948, þegar [[heimastjórnarlögin 1948|heimastjórnarlögin]] voru sett, hafa Færeyjar haft sjálfsstjórn innan [[Konungsríkið Danmörk|konungsríkisins Danmerkur]]. Eyjarnar hafa eigið löggjafarþing, [[Færeyska lögþingið|Lögþingið]], og eigin fána, en framkvæmdavaldið er í höndum landsstjórnar undir forystu [[Lögmaður Færeyja|lögmanns]]. Nokkrir málaflokkar eru þó enn í höndum Dana, þar á meðal löggæsla og æðsta dómsvald.
Frá 1. janúar 2009 hafa Færeyjar skipst í 30 [[Listi yfir sveitarfélög í Færeyjum|sveitarfélög]] sem ná yfir um 120 bæi, þorp og byggðir, en áætlað er að fækka sveitarfélögunum verulega á næstu árum og þau verði á bilinu 7-15. [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] og [[Klakksvík]] eru einu þéttbýlisstaðirnir sem Færeyingar sjálfir telja til bæja. Fimm fjölmennustu þéttbýlisstaðirnir eru Þórshöfn, Klakksvík, [[Heyvík]], [[Argir]] og [[Fuglafjörður]] á Austurey. Bæði Heyvík og Argir eru í raun samvaxnar við Þórshöfn.
Eyjarnar skiptast einnig frá fornu fari í sjö [[sýsla|sýslur]], Norðeyjar, Austurey, Norður-Straumey, Suður-Straumey, Voga, Sandey og Suðurey, en sýslurnar eru nú á tímum fyrst og fremst löggæsluumdæmi. Fram til 2008 var hver sýsla [[kjördæmi]] fyrir sig en nú eru Færeyjar allar eitt kjördæmi. Á víkingatímanum hafði hver sýsla sitt eigið vorþing.
[[Stjórnarskrá Danmerkur|Danska stjórnarskráin]] hefur verið látin gilda í Færeyjum en hefur þó aldrei verið samþykkt, hvorki í þjóðaratkvæðagreiðslu né á Lögþinginu. Nú er verið að semja [[stjórnarskrá]] handa Færeyingum. Færeyingar fylgdu Dönum ekki í [[Evrópusambandið]] en geta valið hvort þeir vilja hafa færeyskt-danskt [[vegabréf]] eða danskt ESB-vegabréf. Það eru þó aðeins Færeyingar búsettir í Danmörku sem njóta fullra réttinda innan ESB, burtséð frá vegabréfinu.
=== Núverandi stjórn ===
Sex stjórnmálaflokkar eiga nú fulltrúa á Lögþinginu og í kosningunum 31. ágúst 2019 urðu úrslitin sem hér segir:
{{Kosning
|Kjördæmi=Færeyjar
|Listar=
{{Listi||{{Þjóðveldisflokkurinn}}|6.127|18,1|6|7|–1}}
{{Listi||[[Sambandsflokkurinn (Færeyjar)|Sambandsflokkurinn]]|6.834|19,98|7|7|0}}
{{Listi||{{Fólkaflokkurinn}}|6.473|18,92|6|8|–2}}
{{Listi||{{Jafnaðarflokkurinn}}|9.094|26,58|9|7|+2}}
{{Listi||[[Miðflokkurinn (Færeyjar)|Miðflokkurinn]]|2.242|6,55|2|2|±0}}
{{Listi||[[Sjálfsstjórnarflokkurinn (Færeyjar)|Sjálfsstjórnarflokkurinn ]]|938|2,74|0|1|–1}}
{{Listi||[[Framsókn (Færeyjar)|Framsókn]]|2.571|7,52|3|2|+1}}
|
Greidd atkvæði=34.356|
Fulltrúafjöldi=33|
Fyrri fulltrúafjöldi=33|
Breyting=0|
Kjörsókn=88,05%|
}}
Jafnaðarflokkurinn, Þjóðveldisflokkurinn og Miðflokkurinn mynduðu stjórn að kosningum loknum og var [[Aksel V. Johannesen]] úr Jafnaðarflokknum lögmaður. Í stjórninni sitja fimm karlar og fjórar konur.
=== Konur í færeyskum stjórnmálum ===
Fyrsta konan settist á lögþingið árið 1964 og þá sem varamaður en konur voru ekki kjörnar á þingið fyrr en 1978. Fyrsta konan sem tók sæti í landstjórninni var [[Jóngerð Purkhús]] árið 1985 og 1993–1994 varð [[Marita Petersen]] lögmaður Færeyja, fyrst kvenna og sú eina hingað til. Af 33 þingmönnum sem kjörnir voru á lögþingið 2015 voru 11 konur.
== Efnahagslíf ==
{{aðalgrein|Efnahagur Færeyja}}
[[Mynd:Sandur harbour.JPG|thumb|left|Togarar í höfninni í Sandi á Sandey.]]
Allt fram yfir aldamótin 1900 voru Færeyjar fyrst og fremst [[bændasamfélag]] og [[landbúnaður]] var aðalatvinnan þótt [[fiskveiðar]] og [[fuglatekja]] væru mikilvægar aukabúgreinar. Þótt búskapur sé enn stundaður á eyjunum breyttist þetta með [[Vélbátur|vélbátavæðingu]] og síðar [[togari|togaraútgerð]] og nútíma [[fiskvinnsla|fiskvinnslu]] og nú er [[sjávarútvegur]] helsta tekjulind Færeyinga; þrátt fyrir fámennið voru þeir árið 2003 25. mesta fiskveiðiþjóð heimsins (Ísland var í 11. sæti). Um 10% Færeyinga hafa aðaltekjur sínar af fiskveiðum og fiskvinnslu. [[Fiskeldi]] er líka nokkuð öflug atvinnugrein.
[[Sauðfjárrækt]] er enn stunduð í eyjunum þótt mjög hafi dregið úr mikilvægi hennar fyrir efnahaginn og flestir stunda hana aðeins sem [[aukabúgrein]] eða frístundaiðju. Hún er þó enn mikilvægur þáttur í menningu Færeyinga.<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20110126183043/www.smugan.is/frettir/frettir/2010/03/nr/2930 Íslenskt fé í Færeyjum. Á www.smugan.is, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
Árið 2004 veiddu færeysk skip samtals 580.000 tonn af fiski, þar af um helming innan færeysku [[landhelgi]]nnar. Þar af var [[uppsjávarfiskur]] um 400 þúsund tonn. Fiskur er aðalútflutningsvara Færeyinga, um 98% af öllum vöruútflutningi frá eyjunum. Mest er flutt út til [[Bretland]]s og þá til [[Noregur|Noregs]], [[Danmörk|Danmerkur]], [[Frakkland]]s og [[Spánn|Spánar]]. Færeyingar flytja aftur á móti mest inn frá Danmörku og síðan Noregi, [[Þýskaland]]i og [[Svíþjóð]]. 2,4% innflutnings til Færeyja kemur frá [[Ísland]]i (2007).<ref>[http://www.hagstova.fo/portal/page/portal/HAGSTOVAN/Hagstova_Foroya Hagstofa Færeyja]</ref>
Þetta þýðir að sjálfsögðu að efnahagur Færeyinga er afar háður fiskveiðum og hætta er á miklum niðursveiflum, bæði vegna aflabrests og verðbreytinga. Þetta kom glöggt í ljós í [[efnahagskreppan í Færeyjum|kreppunni]] sem varð í Færeyjum upp úr 1990 vegna aflabrests og hás olíuverðs. Um miðjan áratuginn var [[atvinnuleysi]] 10-15% og margt ungt fólk flutti úr landi og hefur ekki snúið aftur. Færeyingar horfa því vonaraugum til [[olíuvinnsla|olíuvinnslu]] sem framtíðartekjulindar og nokkur olíufélög hafa fengið heimild til olíuleitar í færeyskri landhelgi en enn hafa ekki fundist olíulindir sem vert þykir að nýta. Atvinnuleysi fer nú vaxandi að nýju og var í febrúar 2011 7,8%.<ref>[http://www.hagstova.fo/portal/page/portal/HAGSTOVAN/Hagstova_Foroya Hagstofa Færeyja]</ref>
=== Samgöngur ===
{{aðalgrein|Samgöngur í Færeyjum}}
[[Mynd:Faroe Islands, Eysturoy, road from Skipanes to Syðrugøta.jpg|thumb|200px|Vegur á [[Austurey]].]]
Eini flugvöllur Færeyja er [[Vogaflugvöllur]] á [[Vogar (Færeyjum)|Vogum]] og stærsta flugfélag í Færeyjum er [[Atlantic Airways]]. Einnig er áætlunarflug með [[þyrla|þyrlum]] milli sumra eyjanna. Bílferjan [[Norræna]] ([[færeyska]]: ''Norröna'') siglir allt árið á milli [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshafnar]] og [[Hanstholm]] á [[Jótland]]i og á sumrin einnig til [[Seyðisfjörður|Seyðisfjarðar]]. Áður hafði Norræna einnig viðkomu í [[Björgvin]] í Noregi og í [[Skotland]]i, ýmist í [[Leirvík (Hjaltlandseyjum)|Leirvík]] eða [[Scrabster]].<ref>{{Cite web |url=http://www.smyrilline.fo/fors%C3%AD%C3%B0a.aspx |title=Heimasíða Smyril Line, skoðuð 13. apríl 2011. |access-date=2011-04-14 |archive-date=2011-04-30 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110430113424/http://www.smyrilline.fo/fors%C3%AD%C3%B0a.aspx |url-status=dead }}</ref>
Vegna fjöllótts landslags og smæðar eyjanna var samgöngukerfið lengi vel ekki eins víðtækt og í öðrum löndum. Samgöngur milli eyjanna voru eingöngu með bátum og ferjum og á sumum eyjanna voru vegir lélegir eða jafnvel engir og einu samgöngurnar við sumar byggðirnar voru sjóleiðina. Sú er ekki lengur raunin og miklar framfarir hafa orðið í grunnsamgöngukerfi eyjanna. Jarðgangagerð í Færeyjum hófst snemma á 7. áratug 20. aldar og fyrstu göngin, [[Hvalbæjargöngin]], voru tekin í notkun árið 1963<ref>[http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=674 Søgulig gongd. Á síðu Landsverks, skoðað 13. apríl 2011.]</ref> en fyrstu neðansjávargöngin, [[Vogagöngin]], voru opnuð 10. desember 2002.<ref>{{cite web |url=http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=787 |title=Yvirlit yvir tunlar í Føroyum. Á síðu Landsverks, skoðað 13. apríl 2011. |access-date=2011-04-14 |archive-date=2008-12-29 |archive-url=https://web.archive.org/web/20081229234535/http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=787 |url-status=dead }}</ref> Nú eru alls 19 jarðgöng í eyjunum; lengstu göngin eru [[Norðeyjagöngin]], neðansjávargöng milli [[Borðey]]jar og [[Austurey]]jar, um 6300 metrar.<ref>[http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=714 Kort af jarðgangakerfi Færeyja. Á síðu Landsverks, skoðað 13. apríl 2011.]</ref>
Fleiri göng eru í undirbúningi, gröftur er hafinn á [[Austureyjargöngin|Austureyjargöngunum]] Frá Straumey til Austureyjar; rúma 11 kílómetra. Einnig er vinna hafin á [[Sandeyjargöngin|Sandeyjargöngunum]]; göngum frá Straumey til [[Sandey (Færeyjum)|Sandeyjar]] sem verða tæpir 11 km. Hugmyndir eru svo uppi um göng frá Sandey til [[Suðurey]]jar (um 20 km).
Tæplega 85% Færeyinga hafa nú beinan aðgang að [[jarðgöng]]um sem tengja eyjarnar auk þess sem sumar eyjanna eru tengdar með [[landfylling]]um eða [[brú]]m. Hraðskreiðar [[ferja|ferjur]] sigla á milli eyjanna í suðri og póstbátar sigla til litlu eyjanna í norðaustri.
Engin járnbraut er í Færeyjum en þar er gott [[strætisvagn]]akerfi. Rauðir strætisvagnar aka um Þórshöfn undir nafninu ''Bussleiðin'' og bláir vagnar keyra á milli þorpa og eyja undir nafninu ''Bygdaleiðir''.
== Íbúar ==
{{aðalgrein|Færeyska|Færeysk menning}}
[[Mynd:Tórshavn.10.jpg|thumb|right|Þórshöfn.]]
[[Mynd:Faroe stamp 048 europe (v u hammershaimb).jpg|thumb|right|V.U. Hammershaimb mótaði færeyska ritmálið.]]
Færeyingar eru af norrænum uppruna, líkt og Íslendingar. Talið er að landnámsmenn í Færeyjum hafi ýmist komið beint frá [[Noregur|Noregi]] og öðrum [[Norðurlönd]]um eða úr byggðum norrænna manna á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]. Færeyingar hafa ekki sjálfstæðan [[ríkisborgararéttur|ríkisborgararétt]], heldur eru þeir danskir ríkisborgarar. Fólk af færeyskum uppruna, búsett í Danmörku, er þó sérstaklega skráð hjá dönsku hagstofunni og samkvæmt upplýsingum hennar bjuggu 22.549 einstaklingar af færeyskum uppruna (fæddir í Færeyjum eða eiga foreldri eða afa eða ömmu fædda í Færeyjum) í Danmörku árið 2006, en það ár voru íbúar Færeyja 48.219. Þann 1. febrúar 2011 voru þeir orðnir 48.565.<ref>[http://www.hagstova.fo/portal/page/portal/HAGSTOVAN/Hagstova_Foroya Hagstofa Færeyja,]</ref>
=== Fólksfjöldaþróun ===
{| class="wikitable"
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúafjöldi
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúafjöldi
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúafjöldi
|-
| 1327 || align="right" | um 4 000
| 1880 || align="right" | 11 220
| 1995 || align="right" | 43 358
|-
| 1350 || align="right" | um 2 000
| 1900 || align="right" | 15 230
| 1996 || align="right" | 43 784
|-
| 1769 || align="right" | 4 773
| 1911 || align="right" | um 18 800
| 1997 || align="right" | 44 262
|-
| 1801 || align="right" | 5 255
| 1925 || align="right" | 22 835
| 2000 || align="right" | 46 196
|-
| 1834 || align="right" | 6 928
| 1950 || align="right" | 31 781
| 1999 || align="right" | 45 409
|-
| 1840 || align="right" | 7 314
| 1970 || align="right" | um 38 000
| 2002 || align="right" | 47 704
|-
| 1845 || align="right" | 7 782
| 1975 || align="right" | 40 441
| 2003 || align="right" | 48 214
|-
| 1850 || align="right" | 8 137
| 1985 || align="right" | 45 749
| 2006 || align="right" | 48 219
|-
| 1855 || align="right" | 8 651
| 1989 || align="right" | 47 787
| 2011 || align="right" | 48 565
|}
=== Tungumál ===
[[Færeyska]] er tungumál sem hefur þróast úr [[fornnorræna|fornnorrænu]] og er náskylt [[íslenska|íslensku]] en hefur þó orðið fyrir mun meiri áhrifum frá [[danska|dönsku]]. Presturinn [[Venceslaus Ulricus Hammershaimb]], sem var góðvinur [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] og varð fyrir áhrifum af honum, mótaði færeyska ritmálið. Hann gaf út fyrstu færeysku [[málfræði]]bókina árið 1854 og samdi stafsetningarreglur.
[[Christian Matras]], kunnur færeyskur fræðimaður og prófessor í [[málvísindi|málvísindum]] við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]], samdi fyrstu færeysk-dönsku [[orðabók]]ina ásamt Mads Andreas Jacobsen og kom hún út 1927–1928. Matras varð síðar fyrsti forstöðumaður [[Fróðskaparsetur Føroya|Fróðskaparseturs Føroya]]. Christian Matras vann að útgáfu ýmissa færeyskra handrita, meðal annars mikils safns færeyskra [[danskvæði|danskvæða]]. Hann átti mikinn þátt í að móta færeyskt nútímaritmál.
Árið 1998 kom út stór orðabók, ''Føroysk orðabók'', og var aðalritstjóri hennar [[Jóhan Hendrik W. Poulsen]], en bókin var unnin á Fróðskaparsetrinu og byggðist að hluta á seðlasöfnum frá Christian Matras og fleirum.<ref>{{Cite web |url=http://xn--mlfri-xqa2b6e.is/grein.php?id=241 |title=Føroysk orðabók. Á www.málfræði.is, skoðað 11. apríl 2011. |access-date=2011-04-11 |archive-date=2016-03-07 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160307025257/http://xn--mlfri-xqa2b6e.is/grein.php?id=241 |url-status=dead }}</ref>
=== Trúarlíf ===
Færeyingar þykja trúræknir; um 79.7% Færeyinga tilheyra [[Evangelísk-lúthersk kirkja|evangelísk-lúthersku]] þjóðkirkjunni ([[Fólkakirkjan]]) og flestir aðrir öðrum kristnum söfnuðum.<ref>[https://statbank.hagstova.fo/pxweb/en/H2/H2__MM__MM03/atrud_prgj.px/ Parishes, 1st January (2000-2019)] Statistics Faroe Islands</ref> Árið 1948 var [[Biblían]] gefin út á færeysku í fyrsta sinn og hafði hún verið þýdd á færeysku úr ýmsum nútímatungumálum. Jacob Dahl og Kristian Osvald Viderø luku við nýja þýðingu úr [[hebreska|hebresku]] og [[gríska|grísku]] árið 1961.
Embætti Færeyjabiskups var aflagt skömmu eftir siðaskipti og eftir það var stiftsprófastur æðsti maður kirkjunnar þar. Biskupsembættið var endurreist árið 1963 og á Ólafsvöku 2007 varð færeyska þjóðkirkjan sjálfstæð og ekki lengur undir dönsku kirkjunni. Jógvan Friðriksson var kjörinn fyrsti biskup færeysku þjóðkirkjunnar.<ref>[http://www.kristeligt-dagblad.dk/artikel/265906:Kirke---tro--Faeroeerne-faar-ny-biskop Færøerne får ny biskop. Kristeligt dagblad, 2. nóvember 2007.]</ref>
Könnun árið 2018 sýndi að yfir helmingur Færeyinga aðhyllast [[sköpunarhyggja|sköpunarhyggju]], þ. e. að Guð skapaði jörðina fyrir tugþúsund árum.<ref>[http://local.fo/50-faroese-believe-creationism-survey-finds/ Over 50% of Faroe Islanders believe in creationism, survey finds] Local.fo, skoðað 13. apríl, 2018.</ref>
=== Menntun ===
Í færeyskum [[Grunnskóli|grunnskólum]] hefur verið kennt á færeysku frá 1938 en einnig fá nemendur kennslu í dönsku og ensku. Vísir að [[framhaldsskóli|framhaldsskóla]] kom þegar árið 1937 en það var ekki fyrr en 1964 sem fyrsti framhaldsskólinn, Føroya Studentaskúli, var settur á laggirnar í [[Hoyvík]] í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] er Føroya Handilsskúli, tækniskóli og sjómanna- og vélskóli. Þar er einnig [[Fróðskaparsetur Føroya]], sem var stofnað 20. maí 1960 og er eini skólinn á háskólastigi. Mjög margir Færeyingar fara þó enn til framhaldsnáms í Danmörku og öðrum löndum.
== Menning ==
=== Dansar og kvæði ===
[[Mynd:Faroese folk dance club from vagar.jpg|thumb|left|Færeyingar í [[Færeyski þjóðbuningurinn|færeyska þjóðbúningnum]].]]
Eftir [[siðaskiptin]] í Færeyjum var færeyskri tungu í raun úthýst úr kirkjunni, menningu og stjórnsýslu eyjanna og færeyskt [[ritmál]] var ekki mótað fyrr en um miðja [[19. öld]]. Menningararfurinn varðveittist því fyrst og fremst í munnlegri geymd um 300 ára skeið, bæði sem sögur, ævintýri og ekki síst [[dans]]ar og kvæði. Sum þessara kvæða eru um fornkappa, stundum íslenska, önnur um riddara og rómantík og sum eru skopkvæði um færeyska almúgamenn. Þessi kvæði hafa verið gefin út í stórum kvæðasöfnum.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein id=437904 Færeyskt stórvirki. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
Færeyingar sungu [[þjóðkvæði]] sín við forn [[Vikivaki|vikivakalög]] og dönsuðu dansa sem áttu rætur að rekja til [[Miðaldir|miðalda]]. Svipaðir dansar tíðkuðust á [[Ísland]]i á fyrri öldum en hurfu á [[17. öld|17.]] og [[18. öld]] þótt mörg danskvæði hafi varðveist niðurskrifuð. Færeyingar hafa aftur á móti haldið dans- og kvæðamenningu sinni til dagsins í dag og stíga enn forna dansa, til dæmis á þjóðhátíðardeginum [[Ólafsvaka|Ólafsvöku]].
Færeyski dansinn er [[hringdans]] eða keðjudans og geta danskvæðin verið allt frá fáeinum [[erindi|erindum]] upp í mörg hundruð. Oftast er einn [[forsöngvari]] sem syngur kvæðið en svo taka allir undir í [[viðlag]]inu, sem er sungið eftir hverja vísu.<ref>[http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=617329 Leikum fagurt á foldum, enginn treður dansinn undir moldum. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 11. apríl 2011.]</ref>
[[Færeyski þjóðbúningurinn]] er svipaður [[Íslenski þjóðbúningurinn|þeim íslenska]] en þó litríkari. Fólk klæðist honum meðal annars á Ólafsvöku þegar það dansar en það er þó alls ekkert skilyrði að vera í búningi.
=== Færeyskar bókmenntir ===
Færeyingar eiga engin nafnkennd [[skáld]] eða [[rithöfundur|rithöfunda]] frá fyrri öldum en þjóðhetjan [[Nólseyjar-Páll]] var vinsælt skáld um aldamótin 1800. Eftir að færeyskt ritmál varð til komu ýmis skáld og rithöfundar fram á sjónarsviðið en þekktustu höfundar Færeyja eru allir fæddir um aldamótin 1900, þeir [[William Heinesen]], sem fékk [[Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs]] 1964 fyrir skáldsöguna ''Det gode håb'' (Vonin blíð) en skrifaði reyndar aðallega á dönsku, [[Hedin Brú]], en Færeyingar völdu sjálfir skáldsögu hans ''Feðgar á ferð'' sem bók [[20. öldin|20. aldarinnar]] í Færeyjum, og [[Jørgen-Frantz Jacobsen]], en skáldsaga hans ''Barbara'', sem skrifuð var á dönsku og kom út 1939, ári eftir lát höfundarins, var þýdd á fjölda tungumála og hefur náð mestri útbreiðslu allra bóka eftir færeyskan höfund.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=120025 Færeyskar bókmenntir. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 11. apríl 2011.]</ref>
Af yngri höfundum er [[Rói Patursson]] þekktastur, en hann fékk Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1986 fyrir ljóðasafnið ''Líkasum''.
=== Fjölmiðlar ===
Elsta færeyska blaðið er [[Dimmalætting]], sem fyrst kom út 1878 og kemur nú út fimm daga í viku eins og helsti keppinauturinn, [[Sosialurin]], sem hefur komið út frá 1927. Dimmalætting var áður flokksblað [[Sambandsflokkurinn (Færeyjar)|Sambandsflokksins]] og Sosialurinn fylgdi [[Jafnaðarflokkurinn|Jafnaðarflokknum]] en bæði teljast nú óháð. Fleiri flokksblöð komu út í Færeyjum fyrr á árum en lögðu upp laupana í kreppunni upp úr 1990. Norðlýsið er gefið út í [[Klakksvík]] og ætlað íbúum Norðeyjanna. Nokkur tímarit koma einnig út.
Útvarp Føroya hóf útsendingar 1957 og síðan hafa bæst við Rás 2 og kristilega útvarpsstöðin Lindin. Sjónvarp Føroya hóf útsendingar 1984 og urðu Færeyjar þar með síðasta landið í Evrópu til að fá eigin sjónvarpsstöð. Sjónvarp Føroya og Útvarp Føroya sameinuðust árið 2005 í eitt fyrirtæki, [[Kringvarp Føroya]].
=== Færeyskar matarhefðir ===
[[Mynd:Skerpikjøt (2).jpg|thumb|left|Skerpikjöt.]]
Frá fornu fari hefur uppistaðan í [[mataræði]] Færeyinga verið [[kjöt]]- og [[Fiskur|fiskmeti]]. [[Kartafla|Kartöflur]] bættust við á [[19. öld]] ásamt fáeinum öðrum grænmetistegundum, einkum [[hvítkál]]i og [[gulrófa|gulrófum]]. Á síðustu áratugum hefur neysla á innfluttum matvælum aukist mikið en hefðbundnir færeyskir réttir eru bæði algengur hversdagsmatur og bornir fram við hátíðleg tækifæri. Lítið er þó um að þeir séu á boðstólum á færeyskum veitingastöðum.
Einn þekktasti rétturinn er [[skerpikjöt]], sem er vindþurrkað [[kindakjöt]]. Það er mjög bragðsterkt og fellur ekki að smekk allra. Það er oftast skorið hrátt í þunnar sneiðar og borðað á [[rúgbrauð]]i. Kjötið er þurrkað í [[hjallur|hjalli]] í 5-9 mánuði eða jafnvel í heilt ár. Mjög víða í Færeyjum má einnig sjá [[siginn fiskur|siginn fisk]] (''ræstan fisk'') hanga í hjalli eða undir þakskeggi og einnig ''ræst kjöt'', kindakjöt sem látið er hanga í mun styttri tíma en skerpikjötið, gjarnan um tvo mánuði. Kindakjöt er langalgengasta kjötið en [[Nautakjöt|nauta-]] og [[svínakjöt]] er einnig borðað, svo og [[kjúklingur]]. Eina færeyska villibráðin, fyrir utan [[Hvalur|hvali]] og [[sjófulgar|sjófugla]], eru [[Snæhéri|snæhérar]], sem eru veiddir fyrir jólin.
''Grind og spik'' er algengur færeyskur réttur, kjöt og spik af [[grindhvalur|grindhvölum]]. Kjötið er einnig oft steikt og borið fram í brúnni sósu og kallast þá ''grindabúffur''. Ýmsir [[sjófugl]]ar eru líka borðaðir, ýmist ferskir eða „ræstir“, og egg sjófugla eru einnig vinsæll matur. Fiskur, ferskur, siginn eða þurrkaður, er mjög algengur matur og með honum er stundum höfð ''garnatálg'', en það er mör úr sláturfé sem er mótaður í kúlu og síðan látinn hanga. ''Knettir'' eða fiskibollur eru oft á borðum. Fæstir Færeyingar kaupa fisk úti í búð, enda úrvalið lítið; þeir veiða hann sjálfir eða kaupa hann beint af sjómönnum á bryggjunni.<ref>[http://www.faroeislands.com/Default.aspx?pageid=10410 Mad fra de rene vande. Á www.faroeislands.com, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
=== Grindadráp ===
[[Grindhvalaveiðar|Grindhvaladráp]] er ekki aðeins gamall siður í Færeyjum, heldur mikilvægur þáttur í efnahagslífi margra byggða og er talið að kjötið af [[Grindhvalur|grindhvölunum]] sé um 25% alls kjöts sem neytt er á eyjunum. Um 950 grindhvalir eru veiddir árlega og eru hvalavöðurnar reknar með bátum inn í víkur eða firði og að landi, þar sem hvalfangarar slátra þeim og síðan er fengnum skipt jafnt á milli allra þátttakenda í veiðunum. Strangar reglur gilda um hvernig standa skal að veiðunum og fylgist sýslumaður á hverjum stað með því að þeim sé fylgt.
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.flb.fo Føroya landsbókasavn] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080915084806/http://www.flb.fo/ |date=2008-09-15 }}
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3297962 ''Vindsorfið en vinalegt land''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1976]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1374350 ''Færeyjar; með gestrisnum frændum í fögru landi''; grein í Morgunblaðið 1966]
* [http://www.flickr.com/groups/1221871@N23/pool/ Faroe Islands Nature and People]
* [http://www.norden.org/is/um-northurloend/loend-og-sjalfstjornarsvaethi/faereyjar Tölfræðiupplýsingar um Færeyjar á Norden.org]
{{Eyjar í Færeyjum}}
{{Evrópa}}
{{Norðurlandaráð}}
{{Vestnorræna ráðið}}
{{Gæðagrein}}
[[Flokkur:Færeyjar|*]]
[[Flokkur:Norðurlönd]]
[[Flokkur:Eyjaklasar]]
s402xhzvkbnoo4z00d3supyecfv5gd0
1922161
1922160
2025-07-01T14:37:15Z
Berserkur
10188
Tók aftur breytingar frá [[Special:Contributions/157.157.6.206|157.157.6.206]] ([[User talk:157.157.6.206|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Berserkur|Berserkur]]
1915061
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Færeyjar
| nafn_á_frummáli = Føroyar
| nafn_í_eignarfalli = Færeyja
| fáni = Flag_of_the_Faroe_Islands.svg
| skjaldarmerki = Coat of arms of the Faroe Islands.svg
| staðsetningarkort = Europe-Faroe_Islands.svg
| þjóðsöngur = [[Tú alfagra land mítt]]
| tungumál = [[Færeyska]]
| höfuðborg = [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]]
| staða = Dönsk hjálenda
| atburður1 = Sameining við Noreg
| dagsetning1 = 1035
| atburður2 = Flutningur til Danmerkur
| dagsetning2 = 14. janúar 1814
| atburður3 = Heimastjórn
| dagsetning3 = 1. apríl 1948
| stjórnarfar = [[Heimastjórn]]
| titill_leiðtoga1 = [[Danakonungur|Konungur]]
| titill_leiðtoga2 = [[Lögmaður Færeyja|Lögmaður]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Friðrik 10. Danakonungur|Friðrik 10.]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Aksel V. Johannesen]]
| flatarmál=1.399
| hlutfall_vatns = 0,5
| fólksfjöldi = 54.601
| mannfjöldaár = 2023
| mannfjöldasæti = 214
| íbúar_á_ferkílómetra = 37
| VLF_ár = 2017
| VLF = 2,83
| VLF_sæti = 179
| VLF_á_mann = 54.833
| VÞL_ár = 2008
| VÞL = 0.950
| gjaldmiðill = [[Færeysk króna]] (DKK)
| tímabelti = [[UTC]] (+1 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]])
| tld = fo
| símakóði = 298
}}
[[Mynd:Map of the Faroe Islands en.svg|thumb|Kort.]]
'''Færeyjar''' eru [[eyjaklasi|eyjaklasi]] í Norður-[[Atlantshaf]]i á milli [[Skotland]]s og [[Ísland]]s. Eyjarnar eru 18 talsins, og eru allar í byggð nema tvær, [[Koltur]] og [[Lítla Dímun]]. Mjög fámennt er þó á sumum þeirra. Eyjarnar eru hluti af [[Danmörk]]u, en hafa [[heimastjórn]] í eigin málum. Eyjarnar eru þannig ekki hluti af [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] líkt og Danmörk. Tungumál eyjanna, [[færeyska]], er náskylt [[íslenska|íslensku]].
Færeyjar eru staðsettar um 300 km frá [[Bretland]]i ([[Hjaltlandseyjar|Hjaltlandseyjum]]), um 500 km frá [[Ísland]]i og um 600 km frá [[Noregur|Noregi]]. Þær ná yfir um 1400 km² og þar búa um 55 þúsund manns (m.v. 2023).<ref>{{cite web |title=Population {{!}} Statistics Faroe Islands |url=https://hagstova.fo/en/population/population/population-0 |access-date=2023-12-12 |website=hagstova.fo}}</ref> [[Höfuðborg|Höfuðstaður]] Færeyja er [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] á [[Straumey]] en í því sveitarfélagi búa alls um 20 þúsund manns. Landslag eyjanna einkennist af háum klettum sem ganga í sjó fram og litlu undirlendi. Veðurfar er rakt og vindasamt, en vegna áhrifa [[Golfstraumurinn|Golfstraumsins]] er mun hlýrra þar en víða annars staðar á sömu breiddargráðu. Meðalhiti er um 5˚ á vetrum og 12˚ á sumrin.<ref>{{cite web |date=19 December 2018 |title=The unpredictable Faroe Islands weather |url=https://www.guidetofaroeislands.fo/travel-information/the-weather-in-the-faroe-islands |website=Guide to Faroe Islands}}</ref>
Þær byggðust á svipuðum tíma og Ísland og með sama hætti; [[Noregur|norskir]] sæfarar settust þar að, auk fólks frá Skotlandi og [[Írland]]i, af norrænum og gelískum uppruna. Samkvæmt ''[[Færeyinga saga|Færeyinga sögu]]'' og ritum írska munksins [[Dicuilus]]ar byggðust eyjarnar snemma á 9. öld.<ref>{{Cite web |title=Viking history : 825 – Grímur Kamban arrived at Faroe islands |url=https://vikinghistorytales.blogspot.com/2013/10/825-peace.html |access-date=2023-12-12 |website=Viking history}}</ref><ref>{{Cite journal |last=Dahl |first=Sverri |date=1970 |title=The Norse Settlement Of The Faroe Islands |url=https://archaeologydataservice.ac.uk/archiveDS/archiveDownload?t=arch-769-1/dissemination/pdf/vol14/14_060_073.pdf |journal=Medieval Archaeology |volume=14 |pages=60–62 |doi=10.1080/00766097.1970.11735326 |via=Archaeology Data Service | issn=0076-6097 }}</ref> [[Sigmundur Brestisson]] kristnaði eyjarnar og í kjölfarið urðu þær hluti af ríki [[Noregskonungar|Noregskonunga]] snemma á 11. öld. Eftir upplausn [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandsins]] 1523 voru eyjarnar hluti af [[Danaveldi]]. Árið 1538 var [[lúterstrú]] tekin upp í Færeyjum. Notkun færeysku var bönnuð í skólum, kirkjum og stjórnsýslu og færeyska hætti að vera til sem ritmál.
Á 19. öld átti [[Venceslaus Ulricus Hammershaimb]] þátt í endurreisn færeysks ritmáls og smám saman tók hún við af dönsku sem kirkjumál og menntamál á fyrri helmingi 20. aldar. Bretar [[hernám Færeyja|hernámu Færeyjar]] í [[síðari heimsstyrjöld]], en létu íbúa að mestu um að stjórn eyjanna. Eftir stríðið var haldin [[þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 1946|þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði]] þar sem naumur meirihluti var samþykkur. [[Kristján 10.]] ógilti niðurstöðuna, en eftir nokkrar samningaviðræður fengu Færeyingar heimastjórn 1948.<ref>{{cite web |title=The Faroe Islands |url=https://denmark.dk/people-and-culture/the-faroe-islands |access-date=28 December 2020 |publisher=Ministry of Foreign Affairs of Denmark |quote=Home Rule was established in 1948 [...] |df=dmy-all}}</ref>
Færeyjar tilheyra Danmörku og hafa notið umtalsverðra fjárstyrkja þaðan. Æðsti maður færeysku heimastjórnarinnar er titlaður [[Lögmaður Færeyja|lögmaður]]. Þjóðþing Færeyinga er kallað [[Færeyska lögþingið|Løgtingið]] og er með aðsetur í Þórshöfn en þar sitja 33 þingmenn. Færeyingar eiga jafnframt 2 kjörna fulltrúa á [[þjóðþing Danmerkur|Folketinget]], þjóðþingi Dana. Færeyingar fara sjálfir með stjórn eigin mála, að undanskildum varnarmálum, löggæslu, æðsta dómsvaldi og gjaldmiðilsmálum. Færeyingar fara með eigin utanríkismál að hluta í samstarfi við Danmörku.<ref>{{cite web |title=Lov om de færøske myndigheders overtagelse af sager og sagsområder (Also called: Overtagelsesloven) |url=https://www.retsinformation.dk/Forms/R0710.aspx?id=20991 |website=Retsinformation.dk |language=da}}</ref> Þar sem Færeyjar eru ekki hluti af sama tollasvæði og Danmörk, hafa eyjarnar vald til að gera eigin verslunarsamninga við önnur ríki, eins og [[Hoyvíkursamningurinn|Hoyvíkursamninginn]] við Ísland. Í [[Norðurlandaráð]]i eru Færeyingar hluti af dönsku nefndinni. Færeyjar senda sitt eigið landslið á mót í sumum íþróttagreinum. Einn Færeyingur, [[Niels Ryberg Finsen]], hefur unnið Nóbelsverðlaun, þannig að eyjarnar eru það land heims sem á flesta Nóbelsverðlaunahafa miðað við höfðatölu. [[Sjálfstæðisbarátta Færeyinga]] hefur verið eitt helsta deilumálið í Færeyjum frá fyrri hluta [[20. öldin|20. aldarinnar]] en þjóðin virðist ávallt skiptast nokkuð jafnt í þá sem vilja sjálfstæði og þá sem vilja áfram tilheyra Danmörku.
Aðalatvinnuvegir Færeyinga eru [[fiskveiðar]] og [[fiskvinnsla]], sem eru ástæða þess að eyjarnar kusu að standa utan við Evrópusambandið þegar Danmörk gekk í það árið 1973. Margir Færeyingar fóru til Íslands og unnu á vertíð upp úr miðri 20. öld og settust sumir þeirra að á Íslandi og hafa gerst íslenskir borgarar. Einnig hafa allnokkrir Íslendingar sest að í Færeyjum. Í kringum aldamótin 2000 bundu Færeyingar vonir við að hægt væri að finna [[olíulind]]ir á hafsvæðinu við eyjarnar, en síðustu olíuleitarfyrirtækin hættu störfum þar árið 2015.<ref>{{vefheimild|höfundur=Pierre-Henry Deshayes|titill=Oil in the Faroe Islands: Mirage or Miracle?|dags=20. júní 2018|vefsíða=Phys.org|url=https://phys.org/news/2018-06-oil-faroe-islands-mirage-miracle.html}}</ref>
== Heiti ==
Færeyjar nefnast ''Føroyar'' á nútímafæreysku. ''Oyar'' er fleirtala af eldri orðmynd fyrir orðið [[eyja]] (sem er ''oyggj'' í nútímafæreysku) og ''før'' er almennt talið dregið af fornnorræna orðinu yfir [[sauðfé|fé]]. Norski fornfræðingurinn [[Anton Wilhelm Brøgger]] kom fyrstur með þá tilgátu að nafnið kynni að vera dregið af keltneska orðinu ''fereann'' („land“, „ríki“), en viðurkenndi jafnframt að það gæti aldrei orðið nema tilgáta.<ref>{{cite journal|author=Kruse, A.|year=2011|title=Fair Isle|journal=Northern Studies|volume=42|pages=17-40}}</ref> Í bókinni ''Liber de Mensura Orbis Terrae'' frá 825 nefnir írski munkurinn [[Dicuilus]] eyjar í um tveggja sólarhringa fjarlægð norður frá Bretlandseyjum þar sem væri mikið af sjófugli og sauðfé, en nefnir eyjarnar ekki.<ref>{{cite journal|author=Skårup, P.|year=2009|title=Dicuil um Føroyar/Dicuil about the Faroe Islands|journal=Fróðskaparrit|pages=5-10}}</ref> Elsta ritið þar sem nafnið kemur fram er á [[Hereford-heimskortið|Hereford-heimskortinu]] frá 1280 þar sem þær eru merktar inn sem ''farei''. ''[[Færeyinga saga]]'' er talin skrifuð á 13. öld en er aðeins til sem brot í handritum ''[[Ólafs saga helga|Ólafs sögu]]''. Þar eru engar sagnir um uppruna nafnsins.
== Saga ==
{{Aðalgrein|Saga Færeyja|Færeyinga saga}}
Talið er að [[einsetumaður|einsetumenn]] og [[munkur|munkar]] frá [[Skotland]]i eða [[Írland]]i hafi sest að í Færeyjum á [[6. öld]] og líklega flutt þangað með sér [[sauðfé]] og [[geit]]ur.<ref>{{vefheimild|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/landnam-i-faereyjum-fyrir-vikingaold|vefsíða=RÚV|titill=Landnám í Færeyjum fyrir víkingaöld|dags=12.9.2011}}</ref> Norrænir menn komu svo til eyjanna um 800 og settust einhverjir þeirra þar að en samkvæmt því sem segir í [[Færeyinga saga|Færeyinga sögu]] fullbyggðust eyjarnar seint á [[9. öld]] þegar norskir menn hröktust þangað undan [[Haraldur hárfagri|Haraldi hárfagra]]. Fyrsti [[landnámsmaður]] Færeyja var að sögn [[Grímur kamban]].<ref name="saga">{{vefheimild|url=http://www.snerpa.is/net/isl/fsaga.htm|titill=Færeyinga saga|vefsíða=Snerpa}}</ref> Hann á að hafa búið í [[Funningur|Funningi]] á [[Eysturoy]]. Viðurnefnið er [[Keltneskar þjóðir|keltneskt]] og bendir til tengsla við [[Bretlandseyjar]].
=== Færeyjar á fyrri öldum ===
Í [[Færeyinga saga|Færeyinga sögu]] segir svo frá kristnitöku í Færeyjum að höfðinginn [[Sigmundur Brestisson]] hafi hrakist undan óvinum sínum til [[Noregur|Noregs]] í lok [[10. öldin|10. aldar]]. Þar tók hann kristna trú og var fól [[Ólafur Tryggvason|Ólafur konungur Tryggvason]] honum að kristna Færeyinga, sem hann og gerði. Helsti andstæðingur hans var [[Þrándur í Götu]] og féll Sigmundur að lokum fyrir honum.<ref name="saga" />
Þrándur var leiðtogi Færeyinga næstu áratugina en hann dó um 1035 og varð Leifur Össurarson þá helsti höfðingi Færeyinga og gerðist lénsmaður Noregskonungs. Hefur verið miðað við að víkingaöld í Færeyjum hafi lokið það ár og eyjarnar komist undir yfirráð Noregskonungs. Hélst sú skipan til 1380, þegar Noregur komst undir [[Danmörk]]u í [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandinu]]. Alla tíð síðan hafa Færeyjar verið undir danskri stjórn. Árið 1274 varð [[Lögmaður Færeyja|lögmaðurinn]] konunglegur embættismaður en hafði áður verið valinn af landsmönnum á þingi.
[[Mynd:Faroe map 1673 by lucas debes.png|thumb|left|Kort af Færeyjum frá 1673.]]
[[Biskup]]ssetur var stofnað í Færeyjum, líklega um eða upp úr 1100, því vitað er að Ormur, sem var biskup eyjanna 1139, var sá fjórði í röðinni og líklega sá fyrsti sem sat í [[Kirkjubær (Færeyjum)|Kirkjubæ]]. [[Erlendur biskup|Erlendur]] var biskup Færeyja 1269–1308 og í hans tíð var [[Sauðabréfið]] skrifað, elsta skjal sem varðveitt er frá Færeyjum. Hann hóf líka byggingu [[Múrinn í Kirkjubæ|Magnúsarkirkjunnar]] í Kirkjubæ. Annars er fremur fátt vitað um biskupa Færeyinga í kaþólskri tíð. [[Siðaskipti]] urðu á eyjunum 1538 og biskupinn sem þá tók við varð eini [[Evangelísk-lúthersk kirkja|lútherski]] Færeyjabiskupinn um langa hríð, því að embættið var fljótlega lagt niður og eyjarnar lagðar fyrst undir biskupinn í [[Björgvin]] og frá 1620 undir [[Sjálandsbiskup]]. Embætti Færeyjabiskups komst ekki á að nýju fyrr en 1963.<ref>{{cite web |url=http://nesforn.weebly.com/dansk.html |title=Á heimasíðu Fornminnisfelagsins og Bygdarsavnsins í Nes Kommunu, skoðað 13. apríl 2011. |access-date=2011-04-14 |archive-date=2016-03-05 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160305153234/http://nesforn.weebly.com/dansk.html |url-status=dead }}</ref>
[[Sjóræningi|Sjóræningjar]] frá [[Alsír]], líklega þeir sömu og rændu á Íslandi, frömdu Tyrkjarán í [[Hvalbær|Hvalbæ]] 1629, drápu sex og rændu yfir þrjátíu konum og börnum og seldu í [[Þrælahald|þrældóm]]. [[England|Ensk]], [[Holland|hollensk]] og [[Þýskaland|þýsk]] skip gerðu iðulega [[strandhögg]] á eyjunum en [[Magnús Heinason]] barðist gegn þeim af miklu kappi um 1580 og eftir það varð mun friðvænlegra. Verslunin fluttist svo frá Björgvin til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] snemma á [[17. öld]]. Árið 1655 hófst tímabil það sem nefnt hefur verið [[Gablatíðin]], þegar Daninn [[Christoffer Gabel]] fékk Færeyjar að léni, og er það almennt talið erfiðasti tíminn í sögu Færeyja. Einn helsti andstæðingur hans var presturinn [[Lucas Debes]], sem leiddi sendinefnd sem hélt til Kaupmannahafnar 1673 til að kvarta yfir Gabel, sem lést sama ár. Sonur hans tók þó við og Gablatíðin er talin standa til 1709.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=922128 Búreisingur. 2. tbl.1902.]</ref>
=== Þjóðernisvakning ===
Þegar Danir misstu yfirráð yfir Noregi í [[friðarsamningarnir í Kiel|friðarsamningunum í Kiel]] 1814 héldu þeir Færeyjum, [[Grænland]]i og [[Ísland]]i áfram þótt þessi lönd hefðu heyrt undir Noregskonung. Árið 1816 ákvað danska stjórnin að leggja niður færeyska lögþingið og embætti [[Lögmaður Færeyja|lögmanns]] og gera eyjarnar að [[amt]]i í Danmörku.<ref>{{cite journal|journal=Tíminn|date=27.9.1946|author=Ólafur Gunnarsson|title=Þættir úr sögu Færeyja|pp=2|url=https://timarit.is/page/1003565}}</ref>
Á svipuðum tíma hófst þó barátta fyrir framförum í Færeyjum og var skáldið, bóndinn og skipasmiðurinn [[Nólseyjar-Páll]] þar í fararbrjósti. Hann barðist gegn [[einokun]]arversluninni, sem lengi hafði verið í Færeyjum, smíðaði sér sjálfur skip og sigldi á því til Danmerkur og Englands og keypti varning í trássi við yfirvöld. Páll, sem er ein helsta þjóðhetja Færeyinga, fórst á heimleið frá Englandi veturinn 1808–1809.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1001275 Nólseyjar-Páls þáttur. Tíminn, 16. október 1943.]</ref>
Einokunarverslunin var loks afnumin 1856 og lögþingið endurreist 1852. Frá 1851 áttu Færeyingar tvo fulltrúa á danska þinginu. [[Þjóðernisvitund|Þjóðernisvakning]] hófst 1888 með stofnun [[Føroyingafelagið|Føroyingafelagsins]] og snerist í upphafi fyrst og fremst um að varðveita [[færeyska|færeyska tungu]] og menningu en síðar fór hún að beinast meira að [[stjórnmál]]um og stjórnmálaflokkar urðu til. Deilan um tungumálið harðnaði þegar danska stjórnin ákvað árið 1912, að undirlagi [[Sambandsflokkurinn|Sambandsflokksins,]] að kennsla í færeyskum skólum skyldi fara fram á [[danska|dönsku]]. Því var þó breytt aftur árið 1938. Einn helsti leiðtogi þjóðernisvakningarinnar var kóngsbóndinn [[Jóannes Patursson]].<ref>{{cite journal|journal=Tíminn|date=31.3.1928|title=Jóannes Patursson og sjálfstæðisbarátta Færeyinga|pp=1-2|volume=12|number=18|url=https://timarit.is/page/995673}}</ref>
=== Heimastjórn ===
[[Bretland|Bretar]] hernámu Færeyjar 12. apríl 1940 og stóð [[hernám Færeyja|hernámið]] til stríðsloka. Efnahagur Færeyinga batnaði mjög í stríðinu vegna fisksölu til Bretlands og sigldu þeir þá undir eigin fána, sem þeir höfðu ekki getað áður. Þegar stríðinu lauk tóku Danir aftur við en sjálfstæðishreyfingunni hafði vaxið fiskur um hrygg. Færeyingar gátu hins vegar ekki komið sér saman um hvað þeir vildu sjálfir. Árið 1946 var haldin [[Þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 1946|þjóðaratkvæðagreiðsla]] þar sem Færeyingar kusu um framtíðarfyrirkomulag sambandsins við Danmörku. Þeir samþykktu með mjög naumum meirihluta að lýsa yfir [[sjálfstæði]] en danska stjórnin hafnaði því og boðaði til kosninga þar sem andstæðingar sjálfstæðisyfirlýsingar náðu meirihluta svo að ekkert var gert með hana. Í kjölfarið, árið 1948, fengu Færeyingar [[heimastjórn]] og yfirráð yfir eigin málum að flestu leyti, en [[Stjórnarskrá Danmerkur|danska stjórnarskráin]] frá 1953 hefur þó aldrei verið samþykkt í Færeyjum enda er í henni raunar hvergi minnst á eyjarnar.<ref name="autonomy" />
Þegar Danir gengu í [[Evrópusambandið]] 1973 ákváðu Færeyingar að standa fyrir utan það. Alvarleg [[efnahagskreppa]] var í Færeyjum upp úr 1990 eftir mikinn uppgang á [[1981-1990|níunda áratugnum]] og um 15% Færeyinga fluttu úr landi en eyjarnar náðu þó að rétta úr kútnum. Stuðningur við sjálfstæði hefur farið vaxandi í Færeyjum á síðari árum og meirihluti Dana vill losna úr ríkjasambandinu en mörg mál eru þó óleyst. Færeyjar fá enn töluverðan fjárstuðning frá Danmörku og margir Færeyingar telja ríkjasambandið nauðsynlega tryggingu vegna þess hve einhæft atvinnulíf eyjanna er.<ref name="autonomy">{{cite journal|journal=Morgunblaðið|url=https://timarit.is/page/3400842|title=Sjálfstæðisbarátta Færeyinga|date=15.7.2001|pp=22-23|author=Hjörtur Smárason|number=159}}</ref> Færeyingar skipuðu stjórnlaganefnd til að semja drög að [[stjórnarskrá Færeyja]] árið 2006, en ekki hefur náðst samstaða um hvaða texta skuli leggja fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu.<ref>{{vefheimild|url=https://heimildin.is/grein/15088/|höfundur=Þorvaldur Gylfason|dags=1. maí 2022|vefsíða=Heimildin|titill=Eiga Færeyjar að taka sér sjálfstæði?}}</ref>
== Landfræði ==
{{aðalgrein|Landafræði Færeyja}}
[[Mynd:Hvalba.jpg|thumb|Þorpið [[Hvalba]] í Færeyjum]]
Færeyjar eru í [[Atlantshaf]]i, á milli [[Noregur|Noregs]], [[Ísland]]s og [[Skotland]]s, á um 62°N, 7°V. [[Golfstraumurinn]] leikur um eyjarnar og vetur eru því mildir en sumrin svöl. Meðalhiti áranna 1961–1990 var 3,4 °C í janúar en 10,3 °C í júlí. Veðurlag er mjög breytilegt á eyjunum og [[loftslag]]ið er rakt og rigningasamt. Meðalúrkoma í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] 1961–1990 var 1.284 mm. Oft er [[þoka]] í eyjunum og þar er vindasamt en mjög snjólétt.<ref>[http://www.norden.org/is/um-northurloend/loend-og-sjalfstjornarsvaedi/stadreyndir-um-faereyjar Staðreyndir um Færeyjar hjá www.norden.org, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
Eyjarnar eru átján talsins og eru samtals 1.396 km². Umhverfis þær eru hólmar, drangar og sker, alls 779 talsins. Svæðið sem eyjarnar liggja á er 113 kílómetrar frá norðri til suðurs og 75 kílómetrar frá austri til vesturs. Samanlögð [[strandlengja]] er 1.289 kílómetrar<ref>[http://www.norden.org/is/um-northurloend/loend-og-sjalfstjornarsvaedi/stadreyndir-um-faereyjar Staðreyndir um Færeyjar hjá www.norden.org, skoðað 11. apríl 2011]</ref> og á eyjunum er lengst hægt að komast til vesturs eða austurs um fimm kílómetra frá sjó.
Eyjarnar eru úr [[basalt]]i og [[móberg]]i sem myndaðist í [[eldgos]]um og voru sorfnar af jöklum á síðustu [[ísöld]]. Við það mynduðust firðir, sund og dalir. Flest fjöllin á eyjunum eru lág, að meðaltali um 300 metrar; hæstur er [[Slættaratindur]], 882 m. [[Saurvogsvatn]] er stærsta stöðuvatn Færeyja, 3,4 ferkílómetrar. Öll önnur stöðuvötn Færeyja eru um eða undir 1 ferkílómetra. Lítið er um vatnsból en það veldur þó sjaldan erfiðleikum vegna þess hve úrkoma er mikil. Aðeins 2,4% lands í Færeyjum telst ræktanlegt land.<ref>{{cite web |url=https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/fo.html |title=CIA World Factbook |access-date=2011-04-10 |archive-date=2019-05-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190506104321/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/fo.html |url-status=dead }}</ref>
=== Gróður og dýralíf ===
Eyjarnar eru nokkuð vel grónar og er [[gróðurfar]]ið að miklu leyti svipað því sem gerist á Íslandi og á norðanverðum [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]. Við landnám voru eyjarnar kjarri vaxnar að miklu leyti en nú er afar lítið um trjágróður, nema þar sem innflutt tré hafa verið gróðursett, og eyjarnar eru nú aðallega vaxnar grasi og lyngi en blómskrúð er sums staðar mikið. Fjölskrúðugasta og mesta gróðurinn er að finna á afgirtum svæðum og klettasyllum þar sem sauðfé kemst ekki að.
Engin villt [[spendýr]] voru á eyjunum þegar menn komu þangað fyrst en nú eru þar [[rotta|rottur]] og [[húsamús|húsamýs]], sem borist hafa þangað með skipum, og [[snæhéri|snæhérar]], sem þangað voru fluttir frá [[Noregur|Noregi]] árið 1854 og eru nú á meirihluta eyjanna. Færeyski stofninn hefur breytt um lit vegna snjóleysis á eyjunum og er nú brúnn en ekki hvítur. Rottur eru á nokkrum eyjanna og mýs á öðrum en [[Straumey]] er sú eina þar sem báðar tegundirnar eru. Að minnsta kosti tvær deilitegundir músa er að finna á eyjunum og er önnur þeirra kennd við eyjuna [[Mykines]], enda finnst hún eingöngu þar.<ref>{{Cite web |url=http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |title=Getið þið sagt mér eitthvað um dýralíf í Færeyjum? Vísindavefurinn, skoðað 11. apríl 2011 |access-date=2011-04-11 |archive-date=2011-07-19 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110719034032/http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |url-status=dead }}</ref> Á sumum eyjanna eru engin villt spendýr.
Nokkuð er um [[útselur|útsel]] við eyjarnar og hann kæpir þar sums staðar, einkum í sjávarhellum.<ref>[http://www.natur.gl/index.php?id=1013 Gråsæl. Á www.natur.gl, skoðað 13. apríl 2011.]</ref> Ýmsar hvalategundir eru í hafinu kringum eyjarnar og er þar [[grindhvalur]]inn þekktastur. Margar fuglategundir verpa á eyjunum, bæði sjófuglar og aðrir, og meðal þeirra má nefna [[lundi|lunda]], [[álka|álku]], [[langvía|langvíu]], [[teista|teistu]], [[stuttnefja|stuttnefju]], [[fýll|fýl]], sem er algengasti varpfugl eyjanna, og [[Súla (fugl)|súlu]], sem þó verpir aðeins á Mykinesi.<ref>{{Cite web |url=http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |title=Getið þið sagt mér eitthvað um dýralíf í Færeyjum? Vísindavefurinn, skoðað 11. apríl 2011 |access-date=2011-04-11 |archive-date=2011-07-19 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110719034032/http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=57880 |url-status=dead }}</ref> [[Tjaldur]]inn er þjóðarfugl eyjanna og má rekja það til ''Fuglakvæðis'' [[Nólseyjar-Páll|Nólseyjar-Páls]].
=== Eyjarnar ===
Allar eyjarnar eru byggðar nema ein, [[Litla-Dímun]], enda er sú eyja lítil um sig, 0,82 km² og umgirt bröttum hömrum. Á sumum hinna eyjanna eru íbúar þó fáir og hefur fækkað á síðustu áratugum. Stærsta eyjan er [[Straumey]], 372 km². Sunnarlega á henni er höfuðstaðurinn, [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]]. Þar eru um 20.000 íbúar.
Eyjarnar eru taldar upp hér á eftir í stafrófsröð.
{{col-begin}}{{col-2}}
* [[Borðey]]
* [[Austurey]]
* [[Fugley]]
* [[Hestur (Færeyjum)|Hestur]]
* [[Karlsey]]
* [[Koltur]]
* [[Konuey]]
* [[Litla-Dímun]]
* [[Mykines]]
* [[Nólsey]]
* [[Sandey (Færeyjum)|Sandey]]
* [[Skúfey]]
* [[Stóra-Dímun]]
* [[Straumey]]
* [[Suðurey (Færeyjum)|Suðurey]]
* [[Svíney]]
* [[Viðey (Færeyjum)|Viðey]]
* [[Vogar (Færeyjum)|Vogar]]
{{col-2}}
{{location map+ |Færeyjar |float=right |width=300|caption= Eyjar í Færeyjum|places=
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.233333 |long=-6.55 |label=<small>[[Borðey]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.216667 |long=-6.883333 |label=[[Austurey]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.333333 |long=-6.3 |label=[[Fugley]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.9575 |long=-6.886944 |label=[[Hestur (Færeyjum)|Hestur]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.283333 |long=-6.733333 |label=[[Karlsey]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.983333 |long=-6.966667 |label=[[Koltur]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.3 |long=-6.65 |label=[[Konuey]]|position=top}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.633333 |long=-6.7 |label=[[Litla-Dímun]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.1 |long=-7.6 |label=[[Mykines]]|position=left}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.983333 |long=-6.65 |label=[[Nólsey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.85 |long=-6.783333 |label=[[Sandey (Færeyjum)|Sandey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.766667 |long=-6.816667 |label=[[Skúfey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.683333 |long=-6.733333 |label=[[Stóra-Dímun]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.133333 |long=-7.016667 |label=[[Straumey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=61.533333 |long=-6.85 |label=[[Suðurey (Færeyjum)|Suðurey]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.266667 |long=-6.366667 |label=[[Svíney]]|position=right}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.083333 |long=-7.266667 |label=[[Vogar (Færeyjum)|Vogar]]|position=bottom}}
{{location map~ |Færeyjar |lat=62.316667 |long=-6.5 |label=[[Viðey (Færeyjum)|Viðey]]</small>|position=top}}}}
{{col-end}}
== Stjórnmál ==
{{aðalgrein|Færeysk stjórnmál}}
[[Mynd:Tinganes, Tórshavn 2004.1.jpg|thumb|right|Á [[Þinganes]]i í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] hefur [[Landsstjórn Færeyja|landstjórn Færeyja]] aðsetur.]]
[[Mynd:Aksel V Johannesen 2015.JPG|thumb|210px|[[Aksel V. Johannesen]] er núverandi [[lögmaður Færeyja]] og er í Jafnaðarflokknum.]]
Frá árinu 1948, þegar [[heimastjórnarlögin 1948|heimastjórnarlögin]] voru sett, hafa Færeyjar haft sjálfsstjórn innan [[Konungsríkið Danmörk|konungsríkisins Danmerkur]]. Eyjarnar hafa eigið löggjafarþing, [[Færeyska lögþingið|Lögþingið]], og eigin fána, en framkvæmdavaldið er í höndum landsstjórnar undir forystu [[Lögmaður Færeyja|lögmanns]]. Nokkrir málaflokkar eru þó enn í höndum Dana, þar á meðal löggæsla og æðsta dómsvald.
Frá 1. janúar 2009 hafa Færeyjar skipst í 30 [[Listi yfir sveitarfélög í Færeyjum|sveitarfélög]] sem ná yfir um 120 bæi, þorp og byggðir, en áætlað er að fækka sveitarfélögunum verulega á næstu árum og þau verði á bilinu 7-15. [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] og [[Klakksvík]] eru einu þéttbýlisstaðirnir sem Færeyingar sjálfir telja til bæja. Fimm fjölmennustu þéttbýlisstaðirnir eru Þórshöfn, Klakksvík, [[Heyvík]], [[Argir]] og [[Fuglafjörður]] á Austurey. Bæði Heyvík og Argir eru í raun samvaxnar við Þórshöfn.
Eyjarnar skiptast einnig frá fornu fari í sjö [[sýsla|sýslur]], Norðeyjar, Austurey, Norður-Straumey, Suður-Straumey, Voga, Sandey og Suðurey, en sýslurnar eru nú á tímum fyrst og fremst löggæsluumdæmi. Fram til 2008 var hver sýsla [[kjördæmi]] fyrir sig en nú eru Færeyjar allar eitt kjördæmi. Á víkingatímanum hafði hver sýsla sitt eigið vorþing.
[[Stjórnarskrá Danmerkur|Danska stjórnarskráin]] hefur verið látin gilda í Færeyjum en hefur þó aldrei verið samþykkt, hvorki í þjóðaratkvæðagreiðslu né á Lögþinginu. Nú er verið að semja [[stjórnarskrá]] handa Færeyingum. Færeyingar fylgdu Dönum ekki í [[Evrópusambandið]] en geta valið hvort þeir vilja hafa færeyskt-danskt [[vegabréf]] eða danskt ESB-vegabréf. Það eru þó aðeins Færeyingar búsettir í Danmörku sem njóta fullra réttinda innan ESB, burtséð frá vegabréfinu.
=== Núverandi stjórn ===
Sex stjórnmálaflokkar eiga nú fulltrúa á Lögþinginu og í kosningunum 31. ágúst 2019 urðu úrslitin sem hér segir:
{{Kosning
|Kjördæmi=Færeyjar
|Listar=
{{Listi||{{Þjóðveldisflokkurinn}}|6.127|18,1|6|7|–1}}
{{Listi||[[Sambandsflokkurinn (Færeyjar)|Sambandsflokkurinn]]|6.834|19,98|7|7|0}}
{{Listi||{{Fólkaflokkurinn}}|6.473|18,92|6|8|–2}}
{{Listi||{{Jafnaðarflokkurinn}}|9.094|26,58|9|7|+2}}
{{Listi||[[Miðflokkurinn (Færeyjar)|Miðflokkurinn]]|2.242|6,55|2|2|±0}}
{{Listi||[[Sjálfsstjórnarflokkurinn (Færeyjar)|Sjálfsstjórnarflokkurinn ]]|938|2,74|0|1|–1}}
{{Listi||[[Framsókn (Færeyjar)|Framsókn]]|2.571|7,52|3|2|+1}}
|
Greidd atkvæði=34.356|
Fulltrúafjöldi=33|
Fyrri fulltrúafjöldi=33|
Breyting=0|
Kjörsókn=88,05%|
}}
Jafnaðarflokkurinn, Þjóðveldisflokkurinn og Miðflokkurinn mynduðu stjórn að kosningum loknum og var [[Aksel V. Johannesen]] úr Jafnaðarflokknum lögmaður. Í stjórninni sitja fimm karlar og fjórar konur.
=== Konur í færeyskum stjórnmálum ===
Fyrsta konan settist á lögþingið árið 1964 og þá sem varamaður en konur voru ekki kjörnar á þingið fyrr en 1978. Fyrsta konan sem tók sæti í landstjórninni var [[Jóngerð Purkhús]] árið 1985 og 1993–1994 varð [[Marita Petersen]] lögmaður Færeyja, fyrst kvenna og sú eina hingað til. Af 33 þingmönnum sem kjörnir voru á lögþingið 2015 voru 11 konur.
== Efnahagslíf ==
{{aðalgrein|Efnahagur Færeyja}}
[[Mynd:Sandur harbour.JPG|thumb|left|Togarar í höfninni í Sandi á Sandey.]]
Allt fram yfir aldamótin 1900 voru Færeyjar fyrst og fremst [[bændasamfélag]] og [[landbúnaður]] var aðalatvinnan þótt [[fiskveiðar]] og [[fuglatekja]] væru mikilvægar aukabúgreinar. Þótt búskapur sé enn stundaður á eyjunum breyttist þetta með [[Vélbátur|vélbátavæðingu]] og síðar [[togari|togaraútgerð]] og nútíma [[fiskvinnsla|fiskvinnslu]] og nú er [[sjávarútvegur]] helsta tekjulind Færeyinga; þrátt fyrir fámennið voru þeir árið 2003 25. mesta fiskveiðiþjóð heimsins (Ísland var í 11. sæti). Um 10% Færeyinga hafa aðaltekjur sínar af fiskveiðum og fiskvinnslu. [[Fiskeldi]] er líka nokkuð öflug atvinnugrein.
[[Sauðfjárrækt]] er enn stunduð í eyjunum þótt mjög hafi dregið úr mikilvægi hennar fyrir efnahaginn og flestir stunda hana aðeins sem [[aukabúgrein]] eða frístundaiðju. Hún er þó enn mikilvægur þáttur í menningu Færeyinga.<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20110126183043/www.smugan.is/frettir/frettir/2010/03/nr/2930 Íslenskt fé í Færeyjum. Á www.smugan.is, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
Árið 2004 veiddu færeysk skip samtals 580.000 tonn af fiski, þar af um helming innan færeysku [[landhelgi]]nnar. Þar af var [[uppsjávarfiskur]] um 400 þúsund tonn. Fiskur er aðalútflutningsvara Færeyinga, um 98% af öllum vöruútflutningi frá eyjunum. Mest er flutt út til [[Bretland]]s og þá til [[Noregur|Noregs]], [[Danmörk|Danmerkur]], [[Frakkland]]s og [[Spánn|Spánar]]. Færeyingar flytja aftur á móti mest inn frá Danmörku og síðan Noregi, [[Þýskaland]]i og [[Svíþjóð]]. 2,4% innflutnings til Færeyja kemur frá [[Ísland]]i (2007).<ref>[http://www.hagstova.fo/portal/page/portal/HAGSTOVAN/Hagstova_Foroya Hagstofa Færeyja]</ref>
Þetta þýðir að sjálfsögðu að efnahagur Færeyinga er afar háður fiskveiðum og hætta er á miklum niðursveiflum, bæði vegna aflabrests og verðbreytinga. Þetta kom glöggt í ljós í [[efnahagskreppan í Færeyjum|kreppunni]] sem varð í Færeyjum upp úr 1990 vegna aflabrests og hás olíuverðs. Um miðjan áratuginn var [[atvinnuleysi]] 10-15% og margt ungt fólk flutti úr landi og hefur ekki snúið aftur. Færeyingar horfa því vonaraugum til [[olíuvinnsla|olíuvinnslu]] sem framtíðartekjulindar og nokkur olíufélög hafa fengið heimild til olíuleitar í færeyskri landhelgi en enn hafa ekki fundist olíulindir sem vert þykir að nýta. Atvinnuleysi fer nú vaxandi að nýju og var í febrúar 2011 7,8%.<ref>[http://www.hagstova.fo/portal/page/portal/HAGSTOVAN/Hagstova_Foroya Hagstofa Færeyja]</ref>
=== Samgöngur ===
{{aðalgrein|Samgöngur í Færeyjum}}
[[Mynd:Faroe Islands, Eysturoy, road from Skipanes to Syðrugøta.jpg|thumb|200px|Vegur á [[Austurey]].]]
Eini flugvöllur Færeyja er [[Vogaflugvöllur]] á [[Vogar (Færeyjum)|Vogum]] og stærsta flugfélag í Færeyjum er [[Atlantic Airways]]. Einnig er áætlunarflug með [[þyrla|þyrlum]] milli sumra eyjanna. Bílferjan [[Norræna]] ([[færeyska]]: ''Norröna'') siglir allt árið á milli [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshafnar]] og [[Hanstholm]] á [[Jótland]]i og á sumrin einnig til [[Seyðisfjörður|Seyðisfjarðar]]. Áður hafði Norræna einnig viðkomu í [[Björgvin]] í Noregi og í [[Skotland]]i, ýmist í [[Leirvík (Hjaltlandseyjum)|Leirvík]] eða [[Scrabster]].<ref>{{Cite web |url=http://www.smyrilline.fo/fors%C3%AD%C3%B0a.aspx |title=Heimasíða Smyril Line, skoðuð 13. apríl 2011. |access-date=2011-04-14 |archive-date=2011-04-30 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110430113424/http://www.smyrilline.fo/fors%C3%AD%C3%B0a.aspx |url-status=dead }}</ref>
Vegna fjöllótts landslags og smæðar eyjanna var samgöngukerfið lengi vel ekki eins víðtækt og í öðrum löndum. Samgöngur milli eyjanna voru eingöngu með bátum og ferjum og á sumum eyjanna voru vegir lélegir eða jafnvel engir og einu samgöngurnar við sumar byggðirnar voru sjóleiðina. Sú er ekki lengur raunin og miklar framfarir hafa orðið í grunnsamgöngukerfi eyjanna. Jarðgangagerð í Færeyjum hófst snemma á 7. áratug 20. aldar og fyrstu göngin, [[Hvalbæjargöngin]], voru tekin í notkun árið 1963<ref>[http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=674 Søgulig gongd. Á síðu Landsverks, skoðað 13. apríl 2011.]</ref> en fyrstu neðansjávargöngin, [[Vogagöngin]], voru opnuð 10. desember 2002.<ref>{{cite web |url=http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=787 |title=Yvirlit yvir tunlar í Føroyum. Á síðu Landsverks, skoðað 13. apríl 2011. |access-date=2011-04-14 |archive-date=2008-12-29 |archive-url=https://web.archive.org/web/20081229234535/http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=787 |url-status=dead }}</ref> Nú eru alls 19 jarðgöng í eyjunum; lengstu göngin eru [[Norðeyjagöngin]], neðansjávargöng milli [[Borðey]]jar og [[Austurey]]jar, um 6300 metrar.<ref>[http://www.landsverk.fo/Default.asp?sida=714 Kort af jarðgangakerfi Færeyja. Á síðu Landsverks, skoðað 13. apríl 2011.]</ref>
Fleiri göng eru í undirbúningi, gröftur er hafinn á [[Austureyjargöngin|Austureyjargöngunum]] Frá Straumey til Austureyjar; rúma 11 kílómetra. Einnig er vinna hafin á [[Sandeyjargöngin|Sandeyjargöngunum]]; göngum frá Straumey til [[Sandey (Færeyjum)|Sandeyjar]] sem verða tæpir 11 km. Hugmyndir eru svo uppi um göng frá Sandey til [[Suðurey]]jar (um 20 km).
Tæplega 85% Færeyinga hafa nú beinan aðgang að [[jarðgöng]]um sem tengja eyjarnar auk þess sem sumar eyjanna eru tengdar með [[landfylling]]um eða [[brú]]m. Hraðskreiðar [[ferja|ferjur]] sigla á milli eyjanna í suðri og póstbátar sigla til litlu eyjanna í norðaustri.
Engin járnbraut er í Færeyjum en þar er gott [[strætisvagn]]akerfi. Rauðir strætisvagnar aka um Þórshöfn undir nafninu ''Bussleiðin'' og bláir vagnar keyra á milli þorpa og eyja undir nafninu ''Bygdaleiðir''.
== Íbúar ==
{{aðalgrein|Færeyska|Færeysk menning}}
[[Mynd:Tórshavn.10.jpg|thumb|right|Þórshöfn.]]
[[Mynd:Faroe stamp 048 europe (v u hammershaimb).jpg|thumb|right|V.U. Hammershaimb mótaði færeyska ritmálið.]]
Færeyingar eru af norrænum uppruna, líkt og Íslendingar. Talið er að landnámsmenn í Færeyjum hafi ýmist komið beint frá [[Noregur|Noregi]] og öðrum [[Norðurlönd]]um eða úr byggðum norrænna manna á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]. Færeyingar hafa ekki sjálfstæðan [[ríkisborgararéttur|ríkisborgararétt]], heldur eru þeir danskir ríkisborgarar. Fólk af færeyskum uppruna, búsett í Danmörku, er þó sérstaklega skráð hjá dönsku hagstofunni og samkvæmt upplýsingum hennar bjuggu 22.549 einstaklingar af færeyskum uppruna (fæddir í Færeyjum eða eiga foreldri eða afa eða ömmu fædda í Færeyjum) í Danmörku árið 2006, en það ár voru íbúar Færeyja 48.219. Þann 1. febrúar 2011 voru þeir orðnir 48.565.<ref>[http://www.hagstova.fo/portal/page/portal/HAGSTOVAN/Hagstova_Foroya Hagstofa Færeyja,]</ref>
=== Fólksfjöldaþróun ===
{| class="wikitable"
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúafjöldi
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúafjöldi
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúafjöldi
|-
| 1327 || align="right" | um 4 000
| 1880 || align="right" | 11 220
| 1995 || align="right" | 43 358
|-
| 1350 || align="right" | um 2 000
| 1900 || align="right" | 15 230
| 1996 || align="right" | 43 784
|-
| 1769 || align="right" | 4 773
| 1911 || align="right" | um 18 800
| 1997 || align="right" | 44 262
|-
| 1801 || align="right" | 5 255
| 1925 || align="right" | 22 835
| 2000 || align="right" | 46 196
|-
| 1834 || align="right" | 6 928
| 1950 || align="right" | 31 781
| 1999 || align="right" | 45 409
|-
| 1840 || align="right" | 7 314
| 1970 || align="right" | um 38 000
| 2002 || align="right" | 47 704
|-
| 1845 || align="right" | 7 782
| 1975 || align="right" | 40 441
| 2003 || align="right" | 48 214
|-
| 1850 || align="right" | 8 137
| 1985 || align="right" | 45 749
| 2006 || align="right" | 48 219
|-
| 1855 || align="right" | 8 651
| 1989 || align="right" | 47 787
| 2011 || align="right" | 48 565
|}
=== Tungumál ===
[[Færeyska]] er tungumál sem hefur þróast úr [[fornnorræna|fornnorrænu]] og er náskylt [[íslenska|íslensku]] en hefur þó orðið fyrir mun meiri áhrifum frá [[danska|dönsku]]. Presturinn [[Venceslaus Ulricus Hammershaimb]], sem var góðvinur [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] og varð fyrir áhrifum af honum, mótaði færeyska ritmálið. Hann gaf út fyrstu færeysku [[málfræði]]bókina árið 1854 og samdi stafsetningarreglur.
[[Christian Matras]], kunnur færeyskur fræðimaður og prófessor í [[málvísindi|málvísindum]] við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]], samdi fyrstu færeysk-dönsku [[orðabók]]ina ásamt Mads Andreas Jacobsen og kom hún út 1927–1928. Matras varð síðar fyrsti forstöðumaður [[Fróðskaparsetur Føroya|Fróðskaparseturs Føroya]]. Christian Matras vann að útgáfu ýmissa færeyskra handrita, meðal annars mikils safns færeyskra [[danskvæði|danskvæða]]. Hann átti mikinn þátt í að móta færeyskt nútímaritmál.
Árið 1998 kom út stór orðabók, ''Føroysk orðabók'', og var aðalritstjóri hennar [[Jóhan Hendrik W. Poulsen]], en bókin var unnin á Fróðskaparsetrinu og byggðist að hluta á seðlasöfnum frá Christian Matras og fleirum.<ref>{{Cite web |url=http://xn--mlfri-xqa2b6e.is/grein.php?id=241 |title=Føroysk orðabók. Á www.málfræði.is, skoðað 11. apríl 2011. |access-date=2011-04-11 |archive-date=2016-03-07 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160307025257/http://xn--mlfri-xqa2b6e.is/grein.php?id=241 |url-status=dead }}</ref>
=== Trúarlíf ===
Færeyingar þykja trúræknir; um 79.7% Færeyinga tilheyra [[Evangelísk-lúthersk kirkja|evangelísk-lúthersku]] þjóðkirkjunni ([[Fólkakirkjan]]) og flestir aðrir öðrum kristnum söfnuðum.<ref>[https://statbank.hagstova.fo/pxweb/en/H2/H2__MM__MM03/atrud_prgj.px/ Parishes, 1st January (2000-2019)] Statistics Faroe Islands</ref> Árið 1948 var [[Biblían]] gefin út á færeysku í fyrsta sinn og hafði hún verið þýdd á færeysku úr ýmsum nútímatungumálum. Jacob Dahl og Kristian Osvald Viderø luku við nýja þýðingu úr [[hebreska|hebresku]] og [[gríska|grísku]] árið 1961.
Embætti Færeyjabiskups var aflagt skömmu eftir siðaskipti og eftir það var stiftsprófastur æðsti maður kirkjunnar þar. Biskupsembættið var endurreist árið 1963 og á Ólafsvöku 2007 varð færeyska þjóðkirkjan sjálfstæð og ekki lengur undir dönsku kirkjunni. Jógvan Friðriksson var kjörinn fyrsti biskup færeysku þjóðkirkjunnar.<ref>[http://www.kristeligt-dagblad.dk/artikel/265906:Kirke---tro--Faeroeerne-faar-ny-biskop Færøerne får ny biskop. Kristeligt dagblad, 2. nóvember 2007.]</ref>
Könnun árið 2018 sýndi að yfir helmingur Færeyinga aðhyllast [[sköpunarhyggja|sköpunarhyggju]], þ. e. að Guð skapaði jörðina fyrir tugþúsund árum.<ref>[http://local.fo/50-faroese-believe-creationism-survey-finds/ Over 50% of Faroe Islanders believe in creationism, survey finds] Local.fo, skoðað 13. apríl, 2018.</ref>
=== Menntun ===
Í færeyskum [[Grunnskóli|grunnskólum]] hefur verið kennt á færeysku frá 1938 en einnig fá nemendur kennslu í dönsku og ensku. Vísir að [[framhaldsskóli|framhaldsskóla]] kom þegar árið 1937 en það var ekki fyrr en 1964 sem fyrsti framhaldsskólinn, Føroya Studentaskúli, var settur á laggirnar í [[Hoyvík]] í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] er Føroya Handilsskúli, tækniskóli og sjómanna- og vélskóli. Þar er einnig [[Fróðskaparsetur Føroya]], sem var stofnað 20. maí 1960 og er eini skólinn á háskólastigi. Mjög margir Færeyingar fara þó enn til framhaldsnáms í Danmörku og öðrum löndum.
== Menning ==
=== Dansar og kvæði ===
[[Mynd:Faroese folk dance club from vagar.jpg|thumb|left|Færeyingar í [[Færeyski þjóðbuningurinn|færeyska þjóðbúningnum]].]]
Eftir [[siðaskiptin]] í Færeyjum var færeyskri tungu í raun úthýst úr kirkjunni, menningu og stjórnsýslu eyjanna og færeyskt [[ritmál]] var ekki mótað fyrr en um miðja [[19. öld]]. Menningararfurinn varðveittist því fyrst og fremst í munnlegri geymd um 300 ára skeið, bæði sem sögur, ævintýri og ekki síst [[dans]]ar og kvæði. Sum þessara kvæða eru um fornkappa, stundum íslenska, önnur um riddara og rómantík og sum eru skopkvæði um færeyska almúgamenn. Þessi kvæði hafa verið gefin út í stórum kvæðasöfnum.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein id=437904 Færeyskt stórvirki. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
Færeyingar sungu [[þjóðkvæði]] sín við forn [[Vikivaki|vikivakalög]] og dönsuðu dansa sem áttu rætur að rekja til [[Miðaldir|miðalda]]. Svipaðir dansar tíðkuðust á [[Ísland]]i á fyrri öldum en hurfu á [[17. öld|17.]] og [[18. öld]] þótt mörg danskvæði hafi varðveist niðurskrifuð. Færeyingar hafa aftur á móti haldið dans- og kvæðamenningu sinni til dagsins í dag og stíga enn forna dansa, til dæmis á þjóðhátíðardeginum [[Ólafsvaka|Ólafsvöku]].
Færeyski dansinn er [[hringdans]] eða keðjudans og geta danskvæðin verið allt frá fáeinum [[erindi|erindum]] upp í mörg hundruð. Oftast er einn [[forsöngvari]] sem syngur kvæðið en svo taka allir undir í [[viðlag]]inu, sem er sungið eftir hverja vísu.<ref>[http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=617329 Leikum fagurt á foldum, enginn treður dansinn undir moldum. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 11. apríl 2011.]</ref>
[[Færeyski þjóðbúningurinn]] er svipaður [[Íslenski þjóðbúningurinn|þeim íslenska]] en þó litríkari. Fólk klæðist honum meðal annars á Ólafsvöku þegar það dansar en það er þó alls ekkert skilyrði að vera í búningi.
=== Færeyskar bókmenntir ===
Færeyingar eiga engin nafnkennd [[skáld]] eða [[rithöfundur|rithöfunda]] frá fyrri öldum en þjóðhetjan [[Nólseyjar-Páll]] var vinsælt skáld um aldamótin 1800. Eftir að færeyskt ritmál varð til komu ýmis skáld og rithöfundar fram á sjónarsviðið en þekktustu höfundar Færeyja eru allir fæddir um aldamótin 1900, þeir [[William Heinesen]], sem fékk [[Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs]] 1964 fyrir skáldsöguna ''Det gode håb'' (Vonin blíð) en skrifaði reyndar aðallega á dönsku, [[Hedin Brú]], en Færeyingar völdu sjálfir skáldsögu hans ''Feðgar á ferð'' sem bók [[20. öldin|20. aldarinnar]] í Færeyjum, og [[Jørgen-Frantz Jacobsen]], en skáldsaga hans ''Barbara'', sem skrifuð var á dönsku og kom út 1939, ári eftir lát höfundarins, var þýdd á fjölda tungumála og hefur náð mestri útbreiðslu allra bóka eftir færeyskan höfund.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=120025 Færeyskar bókmenntir. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 11. apríl 2011.]</ref>
Af yngri höfundum er [[Rói Patursson]] þekktastur, en hann fékk Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1986 fyrir ljóðasafnið ''Líkasum''.
=== Fjölmiðlar ===
Elsta færeyska blaðið er [[Dimmalætting]], sem fyrst kom út 1878 og kemur nú út fimm daga í viku eins og helsti keppinauturinn, [[Sosialurin]], sem hefur komið út frá 1927. Dimmalætting var áður flokksblað [[Sambandsflokkurinn (Færeyjar)|Sambandsflokksins]] og Sosialurinn fylgdi [[Jafnaðarflokkurinn|Jafnaðarflokknum]] en bæði teljast nú óháð. Fleiri flokksblöð komu út í Færeyjum fyrr á árum en lögðu upp laupana í kreppunni upp úr 1990. Norðlýsið er gefið út í [[Klakksvík]] og ætlað íbúum Norðeyjanna. Nokkur tímarit koma einnig út.
Útvarp Føroya hóf útsendingar 1957 og síðan hafa bæst við Rás 2 og kristilega útvarpsstöðin Lindin. Sjónvarp Føroya hóf útsendingar 1984 og urðu Færeyjar þar með síðasta landið í Evrópu til að fá eigin sjónvarpsstöð. Sjónvarp Føroya og Útvarp Føroya sameinuðust árið 2005 í eitt fyrirtæki, [[Kringvarp Føroya]].
=== Færeyskar matarhefðir ===
[[Mynd:Skerpikjøt (2).jpg|thumb|left|Skerpikjöt.]]
Frá fornu fari hefur uppistaðan í [[mataræði]] Færeyinga verið [[kjöt]]- og [[Fiskur|fiskmeti]]. [[Kartafla|Kartöflur]] bættust við á [[19. öld]] ásamt fáeinum öðrum grænmetistegundum, einkum [[hvítkál]]i og [[gulrófa|gulrófum]]. Á síðustu áratugum hefur neysla á innfluttum matvælum aukist mikið en hefðbundnir færeyskir réttir eru bæði algengur hversdagsmatur og bornir fram við hátíðleg tækifæri. Lítið er þó um að þeir séu á boðstólum á færeyskum veitingastöðum.
Einn þekktasti rétturinn er [[skerpikjöt]], sem er vindþurrkað [[kindakjöt]]. Það er mjög bragðsterkt og fellur ekki að smekk allra. Það er oftast skorið hrátt í þunnar sneiðar og borðað á [[rúgbrauð]]i. Kjötið er þurrkað í [[hjallur|hjalli]] í 5-9 mánuði eða jafnvel í heilt ár. Mjög víða í Færeyjum má einnig sjá [[siginn fiskur|siginn fisk]] (''ræstan fisk'') hanga í hjalli eða undir þakskeggi og einnig ''ræst kjöt'', kindakjöt sem látið er hanga í mun styttri tíma en skerpikjötið, gjarnan um tvo mánuði. Kindakjöt er langalgengasta kjötið en [[Nautakjöt|nauta-]] og [[svínakjöt]] er einnig borðað, svo og [[kjúklingur]]. Eina færeyska villibráðin, fyrir utan [[Hvalur|hvali]] og [[sjófulgar|sjófugla]], eru [[Snæhéri|snæhérar]], sem eru veiddir fyrir jólin.
''Grind og spik'' er algengur færeyskur réttur, kjöt og spik af [[grindhvalur|grindhvölum]]. Kjötið er einnig oft steikt og borið fram í brúnni sósu og kallast þá ''grindabúffur''. Ýmsir [[sjófugl]]ar eru líka borðaðir, ýmist ferskir eða „ræstir“, og egg sjófugla eru einnig vinsæll matur. Fiskur, ferskur, siginn eða þurrkaður, er mjög algengur matur og með honum er stundum höfð ''garnatálg'', en það er mör úr sláturfé sem er mótaður í kúlu og síðan látinn hanga. ''Knettir'' eða fiskibollur eru oft á borðum. Fæstir Færeyingar kaupa fisk úti í búð, enda úrvalið lítið; þeir veiða hann sjálfir eða kaupa hann beint af sjómönnum á bryggjunni.<ref>[http://www.faroeislands.com/Default.aspx?pageid=10410 Mad fra de rene vande. Á www.faroeislands.com, skoðað 11. apríl 2011]</ref>
=== Grindadráp ===
[[Grindhvalaveiðar|Grindhvaladráp]] er ekki aðeins gamall siður í Færeyjum, heldur mikilvægur þáttur í efnahagslífi margra byggða og er talið að kjötið af [[Grindhvalur|grindhvölunum]] sé um 25% alls kjöts sem neytt er á eyjunum. Um 950 grindhvalir eru veiddir árlega og eru hvalavöðurnar reknar með bátum inn í víkur eða firði og að landi, þar sem hvalfangarar slátra þeim og síðan er fengnum skipt jafnt á milli allra þátttakenda í veiðunum. Strangar reglur gilda um hvernig standa skal að veiðunum og fylgist sýslumaður á hverjum stað með því að þeim sé fylgt.
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.flb.fo Føroya landsbókasavn] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080915084806/http://www.flb.fo/ |date=2008-09-15 }}
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3297962 ''Vindsorfið en vinalegt land''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1976]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1374350 ''Færeyjar; með gestrisnum frændum í fögru landi''; grein í Morgunblaðið 1966]
* [http://www.flickr.com/groups/1221871@N23/pool/ Faroe Islands Nature and People]
* [http://www.norden.org/is/um-northurloend/loend-og-sjalfstjornarsvaethi/faereyjar Tölfræðiupplýsingar um Færeyjar á Norden.org]
{{Eyjar í Færeyjum}}
{{Evrópa}}
{{Norðurlandaráð}}
{{Vestnorræna ráðið}}
{{Gæðagrein}}
[[Flokkur:Færeyjar|*]]
[[Flokkur:Norðurlönd]]
[[Flokkur:Eyjaklasar]]
pwfp1rkrzegec32i01kantjcaurzo8z
Snið:Kanada
10
5768
1922223
1856381
2025-07-02T04:08:58Z
FireDragonValo
78855
Changed colors to the Canadian flag to the Pantone version as recommended by the government of Canada.
1922223
wikitext
text/x-wiki
{{Navbox
| name = Kanada
| title = [[Kanadísk fylki og sjálfstjórnarsvæði]]
| image = [[Mynd:Flag of Canada (Pantone).svg|100px]]
| state = collapsed
| group1 = Fylki
| list1 = [[Breska-Kólumbía]] · [[Alberta (fylki)|Alberta]] · [[Saskatchewan]] · [[Manitóba]] · [[Ontaríó]] · [[Québec]] · [[Nýja-Brúnsvík]] · [[Eyja Játvarðs prins]] · [[Nýja-Skotland]] · [[Nýfundnaland og Labrador]]
| group2 = Sjálfstjórnarsvæði
| list2 = [[Júkon]] · [[Norðvesturhéruðin]] · [[Núnavút]]
}}<noinclude>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Landafræðisnið]]
</noinclude>
qoyf7f6kcp4zkgk8ywjyuepzz3ukwv6
Sjávarútvegur á Íslandi
0
23320
1922199
1921729
2025-07-01T22:01:32Z
Bjarki S
9
/* Fyrirtæki */
1922199
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Grandi fish processing conveyor belt1 2011.jpg|thumb|right|Færibandavinna í fiskvinnslustöð HB Granda í Reykjavík.]]
'''Sjávarútvegur á Íslandi''' er [[Atvinnuvegir á Íslandi|atvinnuvegur]] á [[Ísland]] i sem nýtir [[sjávarfang]] til [[manneldi]]s og [[dýraeldi]]s. [[Sjávarútvegur]] fæst einnig við [[rannsókn]]ir í [[haffræði]], [[fiskifræði]], [[fiskveiðar]], [[matvælavinnsla|matvælavinnslu]] og [[markaðssetning]]u sjávar[[afurð]]a. Sjávarútvegur er því margþættur þó að lokamarkmiðið sé að selja fiskafurðir. Með stjórnsýslu sjávarútvegsmála fer Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra.
[[Sjávarútvegur]] hefur verið mikilvæg atvinnugrein á [[Ísland]]i frá upphafi Íslandsbyggðar<ref> Víkin sjóminjasafn. ''Mikilvægi sjávarútvegs í sögu þjóðar''. Sótt 29. október 2009 af [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090813143120/maritimemuseum.is/um-safnid/].</ref>, en einhverjar gjöfulustu [[veiðislóð]]ir í [[Norður-Atlantshaf]]i eru í íslenskri [[Efnahagslögsaga|lögsögu]]. Sjávarútvegur átti þátt í að breyta Íslandi frá því að vera ein fátækasta þjóð [[Evrópa|Evrópu]] í byrjun [[19. öld|19. aldar]] í eina af efnuðustu þjóðum heims um aldamótin [[2000]].<ref name=economy>Upplýsingamiðstöð Sjávarútvegsráðuneytisins. ''Economy''. Sótt 2. desember 2009 af [http://www.fisheries.is/economy/ Fisheries.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20091106171052/http://www.fisheries.is/economy/ |date=2009-11-06 }}.</ref><ref>Valgerður Sverrisdóttir. (2000) ''Erindi á TÓRREK 2000''. Sótt 29. október 2009 af [http://www.idnadarraduneyti.is/radherra/raedurVS/nr/501] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20071030201811/http://www.idnadarraduneyti.is/radherra/raedurVS/nr/501 |date=2007-10-30 }}.</ref> Úr hafinu kom ekki einungis [[matur]] á borð Íslendinga því fiskurinn hefur einnig verið verðmæt [[útflutningur|útflutningsvara]] og er það enn. Saga íslensks sjávarútvegs snýst þó ekki einungis um [[efnahagur|efnahagslega]] [[velferð]], heldur hefur sjávarútvegur skipað stóran sess í íslenskri [[menning]]u og [[arfleifð]].
Sjávarútvegur stóð árið 2022 fyrir 20% útflutningsverðmæta landsins,<ref>{{vefheimild|url=https://hagstofa.is/talnaefni/efnahagur/utanrikisverslun/voru-og-thjonustuvidskipti/|titill=Vöru- og þjónustuviðskipti|vefsíða=Hagstofan|skoðað=28.2.2024}}</ref> ríflega 6% af [[Verg landsframleiðsla|vergri landframleiðslu]] og sér um það bil 3,5% íbúanna fyrir atvinnu.<ref>{{vefheimild | url=https://radarinn.is/| titill=Radarinn: Mælaborð sjávarútvegs og fiskeldis| útgefandi=SFS|skoðað=28.2.2024}}</ref>
== Saga ==
[[Mynd:Fiskvinnslukonur-1910-1920-kirkjusandur.jpg|thumb|right|Fiskvinnslukonur á Kirkjusandi í kringum 1910-1920.]]
[[Mynd:TraditionalFisherman1Ice.JPG|thumb|right|Gamaldags sjómaður í [[Bolungarvík]].]]
Vegna [[landafræði]]legrar staðsetningar Íslands og hrjóstrugs [[landslag]]s hafa Íslendingar þurft að reiða sig á fiskveiðar og [[útgerð]]. Fiskveiðar hófust um leið og norrænir menn námu land við Ísland á [[9. öldin|níundu öld]] okkar tímatals. Fátt hefur skipt Íslendinga eins miklu máli í gegnum aldirnar eins og fiskurinn í sjónum. [[Afli]]nn sem veiddur var nýttist ekki einungis til matar heldur keyptu [[England|Englendingar]], [[Frakkland|Frakkar]], [[Þýskaland|Þjóðverjar]] og [[Baskaland|Baskar]] afla af Íslendingum fyrir gott verð. Íslenskt [[hákarlalýsi]] lýsti hér áður fyrr upp stórborgir Evrópu.<ref name=jon1>Jón Þ. Þór (2002). ''Sjósókn og sjávarfang''. Saga Sjávarútvegs á Íslandi (1. bindi). Akureyri: Sjávarútvegsráðuneytið - Bókaútgáfan Hólar.</ref>
=== Árabátaöld, skútuöld og vélaöld ===
Sögu sjávarútvegsins er oft skipt upp í þrjú skeið: [[árabátaöld]], [[skútuöld]] og [[vélaöld]].
Á árabátaöld voru bátar þjóðarinnar mun verr búnir miðað við [[skip]] nútímans. Þeir voru opnir og handknúnir og allur aðbúnaður sem þykir sjálfsagður í dag, ekki til þá. Árabátaöldin er langlengsta [[tímabil]]ið, en það spannar allt frá upphafi [[byggð]]ar og að fyrsta áratug [[20. öld|20. aldar]]. Helstu tegundir [[árabátur|árabáta]] sem útgerðir notuðust við voru [[sexæringur|sexæringar]], [[áttæringur|áttæringar]], [[teinæringur|teinæringar]] og [[tólfæringur|tólfæringar]].<ref name=jon2>Jón Þ. Þór (2003). ''Uppgangsár og barningsskeið''. Saga sjávarútvegs á Íslandi (2. bindi). Akureyri: Sjávarútvegsráðuneytið - Bókaútgáfan Hólar.</ref>
Skútuöldin hófst á [[1771-1780|áttunda áratug]] [[18. öld|18. aldar]] og stóð í um það bil 130 ár. Blómaskeið tímabilsins var á seinnihluta 19. aldar og fór svo að minnka á fyrri hluta 20. aldar og voru síðustu skipin gerð út á árunum [[1926]]-[[1927]].<ref name=jon2/>
Vélaöldin hófst árið [[1902]] þegar að [[vél]] var sett í sexæring á [[Ísafjörður|Ísafirði]]. Árið [[1905]] var til einn svokallaður [[togari]] á Íslandi og var hann undir 50 [[brúttórúmlest]]ir. Menn tóku þessu tímabili almennt fagnandi, þetta þýddi að hægt var að auka fiskmagn úr sjó og sækja fiskinn á fleiri mið. Fólk fékk mun meiri vinnu við aukinn afla og Íslendingar fóru einnig að flytja ferskan fisk út til [[Bretland]]s þar sem hann var seldur á mörkuðum. Fyrsti togarinn var keyptur frá [[England]]i og var hann nefndur [[Coot]], en hann strandaði þremur árum eftir að hann var keyptur. Eftir að fyrsti togarinn var fluttur inn byrjuðu fleiri útgerðir að flytja inn togara og fjölgaði þeim jafnt og þétt. Í kringum [[1915]] voru togararnir komnir vel yfir 20 og í kringum [[1930]] voru þeir orðnir 42 talsins.<ref name=jon2/> Heildarfjöldi vélknúinna skipa árið 2007 var 1.642 skip/bátar.<ref>Upplýsingamiðstöð Sjávarútvegsráðuneytisins. ''Fisheries''. Sótt 10. apríl 2009 af [https://web.archive.org/web/20090205203310/http://www.fisheries.is/the-fisheries/fishing-vessels Fisheries.is].</ref>
[[Mynd:Stykkisholmur1.jpg|thumb|800px|center|Horft yfir höfnina í [[Stykkishólmur|Stykkishólmi]].]]
<!--{{Breið mynd|Stykkisholmur1.jpg|900px|Horft yfir höfnina í [[Stykkishólmur|Stykkishólmi]].}}-->
== Stjórnskipulag fiskveiðikerfis ==
[[Fiskveiðistjórnun]] á Íslandi hefur þróast í áföngum alla [[20. öld]]ina. Allt frá árinu [[1901]] og til ársins [[1976]] háðu Íslendingar baráttu um forræði yfir fiskimiðum sínum. Má segja að þeir hafi lítið getað stjórnað sókn í mikilvæga fiskistofna þar til því takmarki var náð árið 1976, er 200 [[míla|mílna]] [[fiskveiðilandhelgi]]n gekk í gildi. Áratugirnir síðan þá hafa einkennst af aðgerðum er hafa miðað að því að móta stjórnkerfi fiskveiða með það að leiðarljósi að þær séu í senn hagkvæmar og [[sjálfbær]]ar hvað nýtingu [[auðlind]]anna varðar.<ref name=old>Gamla upplýsingarveita Sjávarútvegsráðuneytisins (2007). ''Stjórnkerfi fiskveiða á Íslandi''. Sótt þann 19. apríl 2009 af [http://old.fisheries.is/islenska/stjornun/index.htm Old.Fisheries.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120315192933/http://old.fisheries.is/islenska/stjornun/index.htm |date=2012-03-15 }}.</ref>[[Mynd:IcelandRF-logo.jpg|thumb|right|Merki ábyrgra fiskveiða er auðkennismerki íslenskra sjávarafurða.]]
=== Kvótakerfið ===
''Aðalgrein: [[Íslenska kvótakerfið]]''
[[Íslenska kvótakerfið]] er fiskveiðistjórnunarkerfi sem segir til um það hversu mikið íslenskir [[sjómaður|sjómenn]] eða íslenskar [[útgerð]]ir mega veiða af hverri fisktegund á tilteknu tímabili.
Aðalmarkmið kerfisins er að sporna gegn ofveiði á nytjastofnum. Vísindalegt mat á [[sjávarauðlind]]um og ráðgjöf um [[aflamark]] úr hverjum stofni eru grundvöllur leyfilegs heildarafla sem [[Ríkisstjórn|stjórnvöld]] ákveða árlega fyrir hvern stofn. Veiðar á öðrum stofnum en þeim sem hafa aflamark eru ekki takmarkaðar eða eru ekki stundaðar.<ref name=old/>
[[Lög]] nr. 38/1990, breytt með lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða eru hornsteinn þess stjórnkerfis sem nú er unnið eftir. Með þeim var lögfest [[aflamarkskerfi]] í þeim tegundum sem veiðar eru takmarkaðar á. Framseljanlegar aflaheimildir fyrir flestar veiðar eru þá ákveðnar og veiðiheimildunum úthlutað árlega til einstakra skipa á grundvelli aflahlutdeilda þeirra í viðkomandi tegund. [[Kvóti]] skips á hverju veiðitímabili eða [[vertíð]] ræðst þannig af leyfðum heildarafla viðkomandi tegundar og hlutdeild skipsins í þeim heildarafla. Aflamarkið má flytja á milli skipa og [[framsal|framselja]] það á önnur skip en með nokkrum takmörkunum. Lögin um stjórn fiskveiða hafa tekið nokkrum breytingum frá því að þau tóku gildi í [[janúar]] [[1991]].<ref name=kvot>Alþingi (2006). ''Lög um stjórn fiskveiða nr. 116/2006''. Sótt 19. apríl 2009 af [http://www.althingi.is/lagas/nuna/2006116.html Althingi.is].</ref>[[Mynd:Icelandic trawler Askell.jpg|thumb|right|Fjölveiðiskipið ''Áskell EA 48'' (nú ''Birtingur NK'') í Seyðisfirði.]]
Ábyrgð á stjórn fiskveiða ber [[Sjávarútvegsráðherrar á Íslandi|sjávarútvegsráðherra]] og framkvæmd laga og reglugerða er lúta að þeim. Hann ákveður heildarafla að fengnum tillögum [[Hafrannsóknastofnun]]ar. Hafrannsóknastofnun er miðstöð vísindalegra [[rannsókn]]a á nytjastofnum og ber ábyrgð á ráðgjöf um árlegan hámarksafla úr þeim stofnum sem veiðar eru takmarkaðar á. Þá annast [[Fiskistofa]] eftirlit og framkvæmd laga um stjórn fiskveiða og [[Landhelgisgæslan]] [[löggæsla|löggæslu]] á miðunum.<ref name=kvot/>
Kvótakerfið hefur alla tíð verið mjög umdeilt og hefur meðal annars verið gagnrýnt fyrir að ýta undir [[brottkast]] og að kippa undirstöðunum undan [[sjávarþorp]]um sem byggja afkomu sína á sjávarútvegi.
== Skip, bátar og veiðarfæri ==
[[Fiskiskip]] eins og nafnið gefur til kynna eru öll þau skip sem stunda einhvers konar fiskveiðar. Þetta eru [[Smábátur | smábátar]], [[Línubátur| línuskip/bátar]], [[Dragnótarbátur | dragnótabátar]], [[netaskip]], [[Togari | skuttogarar]], [[uppsjávarskip]] og [[fjölveiðiskip]].
Heildarfjöldi [[skip]]a við Ísland árið [[2007]] voru 1.642 fiskiskip. Af þeim voru 84 togarar, 744 voru smábátar og restin skiptist á milli hinna flokkana. Af heildarverðmætum afla ársins 2007 voru togarar með 41% af verðmætum en smábátar með einungis 1%, á meðan 58% skiptust síðan á aðrar bátagerðir.<ref>Upplýsingamiðstöð Sjávarútvegsráðuneytisins. ''Fishing Vessels''. Sótt 9. apríl 2009 af [https://web.archive.org/web/20090205203310/http://www.fisheries.is/the-fisheries/fishing-vessels Fisheries.is].</ref>[[Mynd:Chilean purse seine.jpg|thumb|right|Hringnót frá Chile full af ca. 400 tonnum af [[brynstirtla|brynstirtlu]].]]
Íslenski veiðiflotinn er einstaklega tæknilega þróaður og er notast við fjölbreytilega [[tækni]] og [[veiðarfæri]]. Veiðarfærunum er aðallega skipt í sjö flokka: [[handfæri]], [[lína (veiðarfæri)|línu]], [[fiskinet|net]], [[dragnót]], [[hringnót]], [[botnvarpa|botnvörpu eða –troll]] og [[flotvarpa|flotvörpu eða –troll]]. Þó veiðarfærin séu flokkuð í svona fáa flokka eru til ótal afbrigði af hverju veiðarfæri fyrir sig.
Hringnótir og nú nýlega flottroll hafa stærsta aflann, þar sem sóst er eftir [[uppsjávarfiskar|uppsjávarfiskum]] í fáum en fjölmennum [[torfa|torfum]]. Sá afli er oft um 2/3 hlutar heildarafla, þó ekki af aflaverðmætum þar sem uppsjávarfiskurinn er mun verðminni en [[bolfiskur]]inn. Aflahæsta veiðarfærið er botnvarpan með 40%-50% af aflaverðmætum og næst á eftir koma línuveiðarnar. Fyrir utan veiðar á [[leturhumar|humri]] eru veiðar á [[hryggleysingjar|hryggleysingjum]] frekar litlar bæði í [[verð]]i og afla. <ref>Upplýsingamiðstöð Sjávarútvegsráðuneytisins. ''Fishing Gear''. Sótt 20. apríl 2009 af [https://web.archive.org/web/20090207200238/http://www.fisheries.is/the-fisheries/fishing-gear Fisheries.is].</ref>
== Nytjastofnar við Ísland ==
Eftirfarandi eru nytjastofnar innan efnahagslögsögu Íslands.<ref>Upplýsingamiðstöð Sjávarútvegsráðuneytisins. ''Main Species''. Sótt þann 19. apríl 2009 af [http://www.fisheries.is/main-species Fisheries.is]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
{{columns-start|num=6}}
* '''[[Þorskfiskar]]'''
**[[Þorskur]]
**[[Ýsa]]
**[[Kolmunni]]
**[[Ufsi]]
**[[Langa]]
**[[Keila]]
**[[Blálanga]]
**[[Lýsa]]
{{column}}
*'''[[Flatfiskar]]'''
**[[Lúða]]
**[[Grálúða]]
**[[Skarkoli]] ([[rauðspretta]])
**[[Þykkvalúra]] ([[sólkoli]])
**[[Langlúra]]
**[[Stórkjafta]]
**[[Sandkoli]]
**[[Skrápflúra]]
{{column}}
*'''[[Karfar]]'''
**[[Karfi]] ([[gullkarfi]])
**[[Djúpkarfi]] ([[úthafskarfi]])
*'''[[Botnfiskar|Aðrir botnfiskar]]'''
**[[Hrognkelsi]] ([[grásleppa]]/[[rauðmagi]])
**[[Skötuselur]]
**[[Gulllax]]
**[[Steinbítur]]
**[[Hlýri]]
{{column}}
*'''[[Uppsjávarfiskar]]'''
**[[Síld]]
**[[Kolmunni]] ([[uppsjávarfiskar|uppsjávar-þorskfiskur]])
**[[Loðna]]
**[[Makríll]]
*'''[[Brjóskfiskar]]'''
**[[Háfur]]
**[[Skata]]
**[[Tindaskata]] ([[tindabikkja]])
**[[Hákarl]]
{{column}}
*'''[[Laxfiskar]]'''
**[[Atlantshafslax|Lax]]
**[[Urriði]] ([[sjóbirtingur]])
**[[Bleikja]]
*'''[[Hryggleysingjar]]'''
**[[Kræklingur]] ([[bláskel]])
**[[Hörpudiskur]]
**[[Kúfiskur]] ([[kúskel]])
**[[Beitukóngur]]
**[[Stóri kampalampi]] ([[rækja]])
**[[Leturhumar]]
{{column}}
*'''[[Sjávarspendýr]]'''
**[[Hvalur|Hvalir]]
**[[Selur|Selir]]
{{columns-end}}
== Fyrirtæki ==
{{uppfæra|hluti=Fyrirtæki}}
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki skuldsettu sig mikið á árunum rétt fyrir [[bankahrunið á Íslandi]] 2008. Í einni fræðilegri úttekt var sýnt fram á að í árslok 1997 hafi nettóskuldir íslensks sjávarútvegs verið 892 millj. SDR eða 87 ma. ISK en í árslok 2008 hafi þær verið 2.473 millj. SDR sem þá var 465 ma. ISK. Þetta er því 437% hækkun eða rúmlega 5-földun á skuldum í ISK en 177% hækkun í SDR. Því er ljóst að efnahagsleg staða greinarinnar hefur stórversnað á þessu tímabili.<ref>{{vefheimild|url=http://skemman.is/item/view/1946/6750|titill=Fjárhagsstaða íslensks sjávarútvegs|höfundur=Stefán B. Gunnlaugsson|ár=2010}}</ref> Hér að neðan má sjá tíu stærstu útgerðir á Íslandi árið 2009.<ref>SAX. (2009). ''Útgerðir''. Sótt 16. apríl 2009 af [http://www.sax.is/?gluggi=utgerdir Sax.is] Á síðunni má einnig finna allar útgerðir á Íslandi, listaðar í stafrófsröð.</ref>
{|class="wikitable sortable"
!Nafn!!Aðsetur!!Skipafjöldi!!Samanlagt aflamark í þorsk­ígildi­stonnum!!Hlutfall af heildar­aflamarki
|-
|HB Grandi hf.||Reykjavík||12 skip||42.087.681 tonn||18,83%
|-
|Samherji hf.||Akureyri||13 skip||34.196.091 tonn||15,30%
|-
|Ísfélag Vestmannaeyja hf.||Vestmannaeyjar||8 skip||27.633.473 tonn||12,36%
|-
|Brim hf.||Reykjavík||8 skip||20.299.538 tonn||9,08%
|-
|Síldarvinnslan hf.||Neskaupstaður||8 skip||20.054.308 tonn||8,97%
|-
|Skinney-Þinganes hf.||Höfn í Hornafirði||11 skip||19.729.760 tonn||8,83%
|-
|Vinnslustöðin hf.||Vestmannaeyjar||9 skip||17.164.239 tonn||7,68%
|-
|Þorbjörn hf.||Grindavík||9 skip||15.477.761 tonn||6,93%
|-
|FISK-Seafood hf.||Sauðárkrókur||6 skip||14.102.548 tonn||6,31%
|-
|Vísir hf.||Grindavík||5 skip||12.756.344 tonn||5,71%
|-class="sortbottom"
|'''Samtals:'''||||'''89 skip'''||'''223.501.743 tonn'''|||
|}
== Markaðir ==
[[Mynd:EU fishing agreements.png|thumb|right|Kort af löndum eða svæðum með fiskveiðisamkomulag við ESB.]]
Framleiðsla á íslenskum [[sjávarafurð]]um er blanda af hefðbundnum- og nútíma sjávarréttamatseðli á heimsvísu. Hefðbundnir [[sjávarréttir]] samanstanda af söltuðum og reyktum afurðum fyrir markaði sem meta hvort tveggja mikils, bæði í hversdagslega rétti og fyrir veisluhöld. En þar sem nútímamaðurinn óskar bæði eftir ferskum og frystum afurðum sem uppfylla kröfur um bragð og [[Heilsa|heilsusamlegt líferni]], sér fiskmarkaðurinn um að útvega hvoru tveggja.<ref name=mark>Upplýsingamiðstöð Sjávarútvegsráðuneytisins. ''Products''. Sótt 11. apríl 2009 af [http://www.fisheries.is/products/markets Fisheries.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090422014035/http://www.fisheries.is/products/markets/ |date=2009-04-22 }}.</ref>
Hinn íslenski nútímafiskiðnaður flytur út vörur fyrir um það bil 170 milljarða íslenskra króna. Stærsti hlutinn fer á [[Evrópa|Evrópumarkað]] þar sem Bretlandseyjar og Spánn eru stærstu kaupendurnir. Verulegur hluti er líka fluttur út til annarra Evrópuríkja, [[Ameríka|Ameríku]], [[Asía|Asíu]] og [[Afríka|Afríku]]. Íslenskar [[vara|vörur]] eru þekktar sem hágæðavörur og hefur skapað sér hefð á þessum mörkuðum. Helsta sérkenni íslenskra sjávarafurða er rekjanleiki sem hinn íslenski [[fiskmarkaður]] hefur komið á fót. Það þýðir að neytandinn getur vitað hvenær og hvar fiskurinn sem hann var að kaupa veiddist. Einnig er sérstök áhersla lögð á að kynna fiskveiðarnar sem [[sjálfbær]]ar veiðar, að ekki sé að ganga á fiskistofnanna við Íslandsstrendur.<ref name=mark/>
Meira en helmingur af [[útflutningur|útflutningsverðmætum]] sjávarútvegs eru [[botnfiskur|botnfisktegundir]], þá aðallega [[þorskur]] en þónokkur hluti er unninn úr [[ýsa|ýsu]], [[ufsi|ufsa]] og [[karfi|karfa]]. Framleiðsla úr úthafsfiskitegundum og [[hryggleysingjar|hryggleysingjum]] er um það bil jöfn og stendur hún fyrir stærstum hluta af því sem eftir er. Síðastliðin ár hefur hluti þeirrar fyrrnefndu aukist á meðan útflutningur á hryggleysingjum hefur dregist saman.<ref name=mark/>
== Fiskeldi ==
[[Mynd:Norskhavbrukssenter2008.JPG|thumb|right|Sjókvíar í Brønnøysund í Noregi.]]
[[Fiskeldi]] á Íslandi hófst nokkru fyrir 1900 en lét lítið fyrir sér fara þar til á seinni hluta níunda áratugarins. Þá hófst mikil uppvaxtartíð í ræktun [[laxfiskar|laxfiska]]. Rekstur fiskeldisstöðvanna gekk þó brösulega og flestar þeirra urðu gjaldþrota. Árið 2008 voru um 50 skráðar fiskeldisstöðvar á landinu. Nú eru um tíu tegundir eldisfiska ræktaðar en [[bleikja]] er í miklum meirihluta.
Útflutningur fiskeldisafurða náði hámarki árið 2006 þegar yfir 5.000 tonn voru flutt út fyrir andvirði tveggja milljarða íslenskra króna. Árið 2008 minnkaði útflutningurinn um 2.000 tonn. [[Bandaríkin]] hafa til þessa verið stærsti kaupandi íslenskra eldisfiska.<ref name=eldi>Upplýsingamiðstöð Sjávarútvegsráðuneytisins. ''Aquaculture''. Sótt 2. desember 2009 af [http://www.fisheries.is/aquaculture/ Fisheries.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20091105034632/http://www.fisheries.is/aquaculture/ |date=2009-11-05 }}.</ref>
== Skaðvaldar í sjávarútvegi ==
=== Sýkingar ===
Fiskar fá sjúkdóma, rétt eins og aðrar lífverur. [[Fiskasjúkdómar]] geta valdið miklum skaða í [[fiskeldi]] eða skrautfiskaræktun. Sjúkdómar í fiski eru flokkaðir eftir ástæðu í [[bakteríusýking]]ar, [[sveppasýking]]ar, [[sníkill|sníkla]] (t.d. [[hringormur|hringorma]]), [[vírus|vírussjúkdóma]], [[efnaskipti|efnaskiptasjúkdóma]], sjúkdóma af völdum ástands vatnsins ([[umhverfissjúkdómur|umhverfissjúkdómar]]) og [[skortssjúkdómur|skortssjúkdóma]] eða eftir þeim líffærum sem verða fyrir sjúkdómnum. Meðferð við sjúkdómum í fiski er með ýmsum hætti og fer eftir bæði sjúkdómnum og umhverfisaðstæðum.
Haustið 2008 greindist töluvert magn af sýktri síld við strendur landsins. Þar var um að ræða sýkil sem dregur síldina til dauða. Sumarið 2009 var talið að um 30% síldarinnar væri enn sýkt.<ref> RÚV. (2009). ''Síldin enn mikið sýkt''. Sótt 25. ágúst 2009 af [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090723034231/www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item290189/ ruv.is].</ref><ref>mar.is. (2009). ''Ennþá sýkt síld fyrir suðausturlandi''. Sótt 25. ágúst 2009 af [http://www.mar.is/Frettir/Lesafrett/246 mar.is]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}.</ref>
=== Ofveiði ===
[[Mynd:Fishing down the food web.jpg|thumb|right|Veitt niður fæðuvefinn.]]
Of mikilli sókn eða svonefndri [[ofveiði]] er oftast kennt um eyðingu fiskstofna. Ofveiði verður þó að teljast vera mjög teygjanlegt [[hugtak]]. Það sem talið er skipta höfuðmáli í sambandi við eyðingu fiskstofna er ástand sjávar eða árferði, smáfiskadráp svonefnt og of mikil sókn miðað við aðstæður.<ref>Svend-Aage Malmberg (1979). ''Ástand sjávar og fiskstofna við Ísland. I. Ofveiði og hafstraumar.'' Ægir, 72: 414-419. Sótt þann 15. apríl af [http://www.hafro.is/Bokasafn/Greinar/Aegir/aegir_72-414.pdf Hafro.is].</ref>
Þegar ofveiði er við lýði í lengri tíma, veldur hún á endanum hruni fiskistofns þar sem [[tegund]]in nær ekki að fjölga sér nógu hratt til að vega á móti [[fiskveiðidauði|fiskveiðidauðanum]]. Þegar fiskur verður markaðslega [[útdauði|útdauður]], þýðir það ekki að tegundin sé sjálf útdauð heldur að ekki sé lengur hægt að stunda [[sjálfbær]]ar veiðar á tegundinni. Vandamál skapast þegar slíkar veiðar eru styrktar (t.d. af ríkinu eða [[ESB]]) þegar þær eru ekki lengur [[arðsemi|arðsamar]] og er því áfram gengið á stofn sem hefði annars fengið að vera í friði til að ná sér upp aftur.<ref>Jennings, S., Kaiser, M. og Reynolds, J. (2008). ''Marine Fisheries Ecology ''(7. útgáfa). United Kingdom: Blackwell Science Ltd. (bls. 9-10).</ref>
=== Mengun ===
Fjölmörg náttúruleg og tilbúin efni berast út í umhverfið vegna athafna mannsins og geta valdið [[mengun]]. Þar á meðal eru náttúruleg [[frumefni]] og [[efnasamband | efnasambönd]] sem hafa [[eitur]]virkni eða valda röskun á lífríki við aukinn styrk. Enn fremur framleiða menn í iðnvæddum [[samfélag|samfélögum]] fjölmörg lífræn efnasambönd sem ekki fundust í óraskaðri náttúru.
Mengandi efni geta borist hafinu eftir ýmsum leiðum: með [[á]]m og [[fljót]]um, með [[úrkoma|úrkomu]], með loftbornu [[ryk]]i, með [[skólp]]i frá [[þéttbýli]] og [[frárennsli]] [[iðnaður|iðnaðar]] og frá [[skip]]um, annað hvort við losun eða vegna [[slys]]a.<ref name=meng> Jón Ólafsson, Guðjón A. Auðunsson, Stefán Einarsson og Magnús Daníelsson (1994). Klórlífræn efni, þungmálmar og næringarsölt á Íslandsmiðum. Í Íslendingar, hafið og auðlindir þess, bls. 225-251. Ritstj.: Unnsteinn Stefánsson. Reykjavík: Vísindafélag Íslendinga.</ref>
==== Klórlífræn efni====
Notagildi margra [[klórlífræn efni | klórlífrænna efna]] byggist á stöðugleika þeirra, en það er einmitt sá eiginleiki sem veldur því að efnin brotna seint niður í náttúrunni. Vegna [[þrávirkni]] og [[fituleysni]] klórlífrænna efna safnast þau fyrir í lífverum og styrkur þeirra getur margfaldast eftir því sem ofar dregur í [[fæðukeðja|fæðukeðjunni]]. Meðal klórlífrænna efna eru meðal annars eitthvert sterkasta eitur sem þekkist eða [[dioxin]], og hið þekkta [[PCB]].<ref name=meng/>
==== Þungmálmar ====
Margir [[Málmur|þungmálmar]] eru nauðsynlegir starfsemi lífvera en geta haft eiturverkan verði styrkur þeirra óeðlilega hár. Sem dæmi má nefna [[kopar]] og [[sink]]. [[Blý]], [[kvikasilfur]] og [[kadmín]] gegna hins vegar engu nauðsynlegu hlutverki í lífríkinu. Þessir málmar geta verið skaðlegir mönnum og lífríki jafnvel við lágan styrk í fæðu og umhverfi.<ref name=meng/>
== Sjávarlíftækni ==
[[Mynd:Laufey.jpg|thumb|right|Líftækninemi við rannsóknarstörf í [[Háskólinn á Akureyri|Háskólanum á Akureyri]], eina íslenska skólanum sem býður upp á nám til B.Sc. gráðu bæði í líftækni og sjávarútvegsfræði.]]
[[Sjávarlíftækni]] er undirgrein [[líftækni]] og hvílir því á grunni [[örverufræði]], [[lífefnafræði]], [[erfðafræði]], [[sameindaerfðafræði]] og [[verkfræði]]. Líkt og í líftækni almennt, þá eru markmið sjávarlíftækninnar að finna og einangra [[lífvirk efni]] úr [[sjávarlífvera|sjávarlífverum]], nýta [[aukaafurð]]ir sjávarútvegs og [[fiskvinnsla|fiskvinnslu]] til [[verðmætasköpun]]ar og nýta sjávarlífverur til framleiðslu [[lyf]]ja og annarra verðmætra afurða.<ref name=joi>Jóhann Örlygsson (2002). ''Möguleikar í sjávarlíftækni''. Unnið fyrir Iðnaðarráðuneytið og Atvinnuþróunnarfélag Eyjafjarðar.</ref>
Höfin þekja um 71% af yfirborði [[Jörðin|plánetunnar]] og umlykja 99% af [[lífhvolf]]inu. Í hafinu er að finna fjölbreyttar aðstæður hvað varðar [[hitastig]], [[birta|birtu]], [[þrýstingur|þrýsting]], [[selta|seltu]] og [[sýrustig]], en allt eru þetta umhverfisaðstæður sem máli skipta fyrir vöxt og viðgang hinna ýmsu lífvera hafsins. Af þessum sökum er tegundasamsetning lífheims hafsins afar fjölbreytt og hefur raunar aðeins hafa verið rannsökuð að takmörkuðu leyti <Ref>
[http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item315454/ Frétt um nýjar tegundir á vef Ríkisútvarpsins 5. desember 2009]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
</ref>. Þess má geta að aðeins er talið að um 1% lífvera í höfunum séu að einhverju eða öllu leyti rannsakaðar og að einungis um 5% af höfum jarðar hafa verið rannsökuð. Í rauninni er meira vitað um tunglið en höfin.<ref name=mar>MarineBio. ''A History of the Study of Marine Biology ''. Sótt þann 20. apríl 2009 af [http://marinebio.org/Oceans/HistoryofMarineBiology.asp MarineBio.org]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}.</ref>
=== Nýting aukaafurða ===
Reynt er að finna hagkvæm not fyrir [[úrgangur|úrgang]] sem fellur til við vinnslu á [[sjávarfang]]i. Í nýtingu sjávarfangs og úrgangs frá sjávarútvegi til framleiðslu lífvirkra efna er oft notast við [[baktería|bakteríur]] til framleiðslunnar. Gjarnan eru á ferðinni sjávarbakteríur sem hafa verið einangraðar sérstaklega vegna sérhæfni þeirra eða erfðabreyttar bakteríur sem hafa aukna getu til vinnslu lífvirkra efna. Að nýta bakteríur til þessara hluta er mjög ódýr kostur og að mörgu leyti hagkvæmari en nýting efnafræðilegra aðferða. Til langs tíma var einungis horft til nýtingar á stærri sjávarlífverum svo sem fiskum og [[þari|þara]]. Ný sóknarfæri hafa hinsvegar skapast þegar litið er til annarra lífvera sem þrífast í hafinu.<ref name=mar/>
Þetta leiðir af sér gríðarleg tækifæri til að finna lífverur sem geta framleitt — eða innihalda sjálfar — efni sem nýtast í lyfjaiðnaði og fela hugsanalega í sér [[lækning]]u við [[sjúkdómur|sjúkdómum]] sem [[maður|mannkyn]]ið hefur barist við lengi. Sjávarlíftækni er tiltölulega ný af nálinni og því gríðarlegir möguleikar í boði. Í [[Japan]] og [[Bandaríkjunum]] er mikil aukning á [[fjármagn]]i til rannsókna á þessu sviði. Á Íslandi hefur þetta farið stigvaxandi síðustu 10 til 20 árin. Þar er nú að finna fjölmörg smáfyrirtæki sem sérhæfa sig að einhverju eða öllu leyti í [[iðnaður|iðnaði]] nátengdum sjávarlíftækni. Afurðirnar eru svo nýttar í ýmsan iðnað þó svo að stærsti markhópurinn sé lyfja-, fæðubótarefna- og snyrtivöruiðnaðurinn.<ref name=joi/>
== Tengt efni ==
* [[Efnahagur Íslands]]
* [[Íslenskur landbúnaður]]
* [[Þorskastríðin]]
== Tilvísanir ==
<div class="references-small">{{reflist|2}}</div>
== Tenglar ==
=== Tenglar á íslenskar upplýsingasíður ===
* [http://www.fisheries.is Fisheries.is] Upplýsingamiðstöð á vegum íslenska sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins.
* [http://www.sjavarutvegsraduneyti.is Sjávarútvegsráðuneyti.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20220818221306/http://sjavarutvegsraduneyti.is/ |date=2022-08-18 }} Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið.
* [http://www.hafro.is Hafró.is] Hafrannsóknarstofnunin.
* [http://www.fiskistofa.is/ Fiskistofa.is] Fiskistofa.
* [http://www.unak.is/?d=21&m=page&f=viewPage&id=579 Sjávarútvegsmiðstöð.is] Sjávarútvegsmiðstöðin við Háskólann á Akureyri.
* [http://sax.is SAX.is] Íslenskur sjávarútvegsvefur.
* [http://www.sjavarutvegur.is/ Sjávarútvegur.is] Sérhæft tenglasafn fyrir sjávarútveg.
* [http://skip.vb.is Skip.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20181213142334/http://skip.vb.is/ |date=2018-12-13 }} Vefur sjómanna.
* [http://www.mar.is/Forsida Mar.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090421171646/http://www.mar.is/Forsida/ |date=2009-04-21 }} Sérvefur um sjávarútveg.
* [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20060523211444/www.ruv.is/heim/frettir/sjavarutvegsmal Rúv.is] Fréttir á RÚV um sjávarútvegsmál.
{{Gæðagrein}}
[[Flokkur:Íslenskur sjávarútvegur| ]]
oh649083ij9xlgo8bu6hofdjkslyllw
Snið:CAN
10
23600
1922222
1423179
2025-07-02T04:08:12Z
FireDragonValo
78855
Changed colors to the Canadian flag to the Pantone version as recommended by the government of Canada.
1922222
wikitext
text/x-wiki
{{Fáni-30px-svg|Flag of Canada (Pantone)|Kanada}}<noinclude>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Fánasnið]]
</noinclude>
55pbb7zp7efgmunbc51111rdcx41v59
Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin
0
35526
1922183
1919988
2025-07-01T19:33:56Z
EgErNotandi
106971
/* Tónlist ársins */
1922183
wikitext
text/x-wiki
{{Verðlaun
| nafn = Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin
| land = Ísland
| umsjón = Sviðslistasamband Íslands
| ár = 2003
| undirtitill = áður ''Íslensku leiklistarverðlaunin''
| mynd =
| veitt_fyrir = Framúrskarandi árangur í leiklist á Íslandi
| stjórnandi =
| vefsíða = {{URL|https://www.griman.is/}}
}}
'''Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin''' eru [[Ísland|íslensk]] [[leiklist]]arverðlaun sem veitt eru árlega af Sviðslistasambandi Íslands (áður Leiklistarsamband Íslands). Verðlaunin voru fyrst veitt sumarið 2003.
== Verðlaunaflokkar ==
* [[Íslensku leiklistarverðlaunin#Sýning ársins|Sýning ársins]]
* [[Íslensku leiklistarverðlaunin#Leikskáld ársins og Leikrit ársins|Leikskáld ársins]]
* [[Íslensku leiklistarverðlaunin#Leikstjóri ársins|Leikstjóri ársins]]
* [[Íslensku leiklistarverðlaunin#Leikari ársins í aðalhlutverki|Leikari ársins í aðalhlutverki]]
* [[Íslensku leiklistarverðlaunin#Leikkona ársins í aðalhlutverki|Leikkona ársins í aðalhlutverki]]
* [[Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin#Leikari ársins í aukahlutverki|Leikari ársins í aukahlutverki]]
* [[Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin#Leikkona ársins í aukahlutverki|Leikkona ársins í aukahlutverki]]
* [[Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin#Leikmynd ársins|Leikmynd ársins]]
* [[Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin#Búningar ársins|Búningar ársins]]
* [[Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin#Lýsing ársins|Lýsing ársins]]
* [[Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin#Tónlist ársins|Tónlist ársins]]
* [[Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin#Söngvari ársins|Söngvari ársins]]
* [[Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin#Dansari ársins|Dansari ársins]]
* [[Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin#Danshöfundur ársins|Danshöfundur ársins]]
* [[Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin#Barnasýning ársins|Barnasýning ársins]]
* [[Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin#Útvarpsverk ársins|Útvarpsverk ársins]]
* [[Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin#Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands|Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands]]
== Verðlaunahafar ==
=== Sýning ársins ===
{| class="wikitable"
|-
! Ár !! Sýning !! Höfundur
!Leikstjórn/Leikgerð!! Sviðsetning
|-
| 2003 (1.) || ''Kvetch''|| [[Steven Berkoff]]
| [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]]|| Á senunni
|-
| 2004 (2.) || ''Þetta er allt að koma''|| [[Hallgrímur Helgason]]
| [[Baltasar Kormákur]]|| [[Þjóðleikhúsið]]
|-
| 2005 (3.) || ''Draumleikur''|| [[August Strindberg]]
| [[Benedikt Erlingsson]]|| [[Leikfélag Reykjavíkur]] í samstarfi við Nemendaleikhús LHÍ
|-
| 2006 (4.) || [[Pétur Gautur (leikrit)|''Pétur Gautur'']]|| [[Henrik Ibsen]]
|[[Baltasar Kormákur]]|| [[Þjóðleikhúsið]]
|-
| 2007 (5.) || ''Dagur vonar''|| [[Birgir Sigurðsson]]
|[[Hilmir Snær Guðnason]]|| [[Leikfélag Reykjavíkur]]
|-
| 2008 (6.) || ''[[Hamskiptin]]''|| [[Franz Kafka]]
|[[David Farr]] og [[Gísli Örn Garðarsson]]|| Lyric Hammersmith<sup>([[:en:Lyric_Theatre_(Hammersmith)|en]])</sup>, [[Vesturport]] og [[Þjóðleikhúsið]]
|-
| 2009 (7.) || ''Utan gátta''|| [[Sigurður Pálsson (skáld)|Sigurður Pálsson]]
|[[Kristín Jóhannesdóttir]]|| [[Þjóðleikhúsið]]
|-
| 2010 (8.) || ''Jesús litli''|| [[Benedikt Erlingsson]], [[Bergur Þór Ingólfsson]], [[Halldóra Geirharðsdóttir]], [[Kristjana Stefánsdóttir]] og [[Snorri Freyr Hilmarsson]]
|[[Benedikt Erlingsson]]|| [[Leikfélag Reykjavíkur]]
|-
|2011 (9.)
|''Lér konungur''
|[[William Shakespeare]]
|[[Benedict Andrews]]
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2012 (10.)
|''Tengdó''
|[[Valur Freyr Einarsson]]
|Jón Páll Eyjólfsson
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2013 (11.)
|''Macbeth''
|[[William Shakespeare]]
|[[Benedict Andrews]]
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2014 (12.)
|''Ragnheiður''
|[[Gunnar Þórðarson]] og [[Friðrik Erlingsson]]
|Stefán Baldursson
|[[Íslenska óperan]]
|-
| 2015 (13.) ||''Dúkkuheimili''|| [[Henrik Ibsen]]
| Harpa Arnardóttir||[[Borgarleikhúsið]]
|-
| 2016 (14.) || ''Njála''|| [[Mikael Torfason]] og [[Þorleifur Örn Arnarsson]]
| [[Þorleifur Örn Arnarsson]]|| [[Borgarleikhúsið]] og [[Íslenski dansflokkurinn]]
|-
|2017 (15.)
|''Fórn - No Tomorrow''
|[[Margrét Bjarnadóttir]] og [[Ragnar Kjartansson (myndlistarmaður)|Ragnar Kjartansson]]
|
|[[Borgarleikhúsið]] og [[Íslenski dansflokkurinn]]
|-
|2018 (16.)
|''Himnaríki og helvíti''
|Bjarni Jónsson og [[Jón Kalman Stefánsson]]
|[[Egill Heiðar Anton Pálsson|Egill Heiðar Anton Pálsson]]
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
| 2019 (17.) || ''Ríkharður III'' || [[William Shakespeare]]
| [[Brynhildur Guðjónsdóttir]]||[[Borgarleikhúsið]]
|-
| 2020 (18.) || ''Atómstöðin - endurlit'' || [[Dóri DNA|Halldór Laxness Halldórsson]] og [[Una Þorleifsdóttir]]
| [[Una Þorleifsdóttir]]|| [[Þjóðleikhúsið]]
|-
| 2021 (19.) || ''Vertu úlfur'' || [[Unnur Ösp Stefánsdóttir]] og [[Héðinn Unnsteinsson]]
| [[Unnur Ösp Stefánsdóttir]]|| [[Þjóðleikhúsið]]
|-
| 2022 (20.) || ''9 Líf'' || [[Ólafur Egill Ólafsson]]
| [[Ólafur Egill Ólafsson]]|| [[Borgarleikhúsið]]
|-
| 2023 (21.) || ''Ellen B.'' || [[Marius von Mayenburg]]
| [[Benedict Andrews]]|| [[Þjóðleikhúsið]]
|-
| 2024 (22.) || ''Saknaðarilmur'' || [[Unnur Ösp Stefánsdóttir]]
| [[Björn Thors]]||[[Þjóðleikhúsið]]
|}
=== Leikskáld ársins og Leikrit ársins ===
{| class="wikitable"
|-
! Ár !! Höfundur !! Sýning
!Sviðsetning
|-
! colspan="4" |Verðlaun veitt sem ''Leikskáld ársins''
|-
| 2003 (1.) || [[Þorvaldur Þorsteinsson]]|| ''And Björk, of course...''
|
|-
| 2004 (2.) || [[Jón Atli Jónasson]]|| ''Brim''
|
|-
| 2005 (3.) || [[Kristín Ómarsdóttir]]|| ''Segðu mér allt''
|
|-
| 2006 (4.) || [[Hugleikur Dagsson]]|| ''Forðist okkur''
|CommonNonsense og Leiklistardeild Listaháskóla Íslands
|-
| 2007 (5.) || [[Benedikt Erlingsson]]|| ''Mr. Skallagrímsson''
|[[Söguleikhús Landnámsseturs]]
|-
| 2008 (6.) || [[Brynhildur Guðjónsdóttir]]|| ''Brák''
|[[Söguleikhús Landnámsseturs]]
|-
| 2009 (7.) || [[Sigurður Pálsson (skáld)|Sigurður Pálsson]]|| ''Utan gátta''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
| 2010 (8.) || [[Benedikt Erlingsson]], [[Bergur Þór Ingólfsson]], [[Halldóra Geirharðsdóttir]], [[Kristjana Stefánsdóttir]] og [[Snorri Freyr Hilmarsson]]|| ''Jesús litli''
|[[Leikfélag Reykjavíkur]]
|-
|2011 (9.)
|[[Auður Jónsdóttir]] og [[Ólafur Egill Egilsson]]
|''Fólkið í kjallaranum''
|
|-
|2012 (10.)
|[[Valur Freyr Einarsson]]
|''Tengdó''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2013 (11.)
|[[Þorleifur Örn Arnarsson]] og [[Símon Birgisson]]
|''Englar alheimsins''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
! colspan="4" |Verðlaun veitt sem ''Leikrit ársins''
|-
|2014 (12.)
|[[Lilja Sigurðardóttir]]
|''Stóru börnin''
|Lab Loki
|-
| 2015 (13.) || [[Hallgrímur Helgason]]||''Konan við 1000°''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
| 2016 (14.) || [[Mikael Torfason]] og [[Þorleifur Örn Arnarsson]]|| ''Njála''
|[[Borgarleikhúsið]] og [[Íslenski dansflokkurinn]]
|-
|2017 (15.)
|[[María Reyndal]] og [[Sólveig Guðmundsdóttir]]
|''Sóley Rós ræstitæknir''
|[[Kvenfélagið Garpur]]
|-
|2018 (16.)
|Bjarni Jónsson
|Himnaríki og helvíti
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
| 2019 (17.) || [[Friðgeir Einarsson]]|| ''Club Romantica''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
| 2020 (18.) || [[Tyrfingur Tyrfingsson]]|| ''Helgi Þór rofnar''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
| 2021 (19.) || [[Unnur Ösp Stefánsdóttir]] og [[Héðinn Unnsteinsson]]|| ''Vertu úlfur''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
| 2022 (20.) || [[Tyrfingur Tyrfingsson]]|| ''Sjö ævintýri um skömm''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
| 2023 (21.) || [[Matthías Tryggvi Haraldsson]]|| ''Síðustu dagar Sæunnar''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
| 2024 (22.) || [[Unnur Ösp Stefánsdóttir]] || ''Saknaðarilmur''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|}
=== Leikstjóri ársins ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Leikstjóri
!Sýning
!Sviðsetning
|-
! colspan="4" |Verðlaun veitt sem ''Leikstjórn ársins''
|-
|2003 (1.)
|[[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]]
|''Kvetch''
|Á senunni
|-
|2004 (2.)
|[[Baltasar Kormákur]]
|''Þetta er allt að koma''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
! colspan="4" |Verðlaun veitt sem ''Leikstjóri ársins''
|-
|2005 (3.)
|[[Benedikt Erlingsson]]
|''Draumleikur''
|[[Leikfélag Reykjavíkur]] í samstarfi við Nemendaleikhús LHÍ
|-
|2006 (4.)
|[[Baltasar Kormákur]]
|[[Pétur Gautur (leikrit)|''Pétur Gautur'']]
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2007 (5.)
|[[Benedikt Erlingsson]]
|''Ófagra veröld''
|[[Leikfélag Reykjavíkur]]
|-
|2008 (6.)
|[[Kristín Eysteinsdóttir]]
|''Sá ljóti''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2009 (7.)
|[[Kristín Jóhannesdóttir]]
|''Utan gátta''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2010 (8.)
|[[Hilmir Snær Guðnason]]
|''Fjölskyldan - ágúst í Osaga-sýslu''
|[[Leikfélag Reykjavíkur]]
|-
|2011 (9.)
|[[Benedict Andrews]]
|''Lér konungur''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2012 (10.)
|[[Guðjón Pedersen]]
|''Afmælisveislan''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2013 (11.)
|[[Ragnar Bragason]]
|''Gullregn''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2014 (12.)
|[[Egill Heiðar Anton Pálsson|Egill Heiðar Anton Pálsson]]
|''Gullna hliðið''
|[[Leikfélag Akureyrar]]
|-
|2015 (13.)
|[[Harpa Arnardóttir]]
|''Dúkkuheimili''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2016 (14.)
|[[Þorleifur Örn Arnarsson]]
|''Njála''
|[[Borgarleikhúsið]] og [[Íslenski dansflokkurinn]]
|-
|2017 (15.)
|[[Una Þorleifsdóttir]]
|''Gott fólk''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2018 (16.)
|[[Egill Heiðar Anton Pálsson|Egill Heiðar Anton Pálsson]]
|''Himnaríki og helvíti''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2019 (17.)
|[[Brynhildur Guðjónsdóttir|Brynhildur Guðjónsdóttir]]
|''Ríkharður III''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2020 (18.)
|[[Una Þorleifsdóttir]]
|''Atómstöðin - endurlit''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2021 (19.)
|[[Unnur Ösp Stefánsdóttir]]
|''Vertu úlfur''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2022 (20.)
|[[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]]
|''Sjö ævintýri um skömm''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2023 (21.)
|[[Benedict Andrews]]
|''Ellen B.''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2024 (22.)
|[[Agnar Jón Egilsson]]
|''Fúsi - aldur og fyrri störf''
|Sviðslistahópurinn Monochrome í samstarfi við [[Borgarleikhúsið]] og List án landamæra
|}
=== Leikari ársins í aðalhlutverki ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Leikari
!Sýning
!Sviðsetning
|-
|2003 (1.)
|[[Hilmir Snær Guðnason]]
|''Veislan''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2004 (2.)
|[[Eggert Þorleifsson]]
|''Belgíska Kongó''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2005 (3.)
|[[Ólafur Egill Egilsson]]
|''Óliver!'' og ''Svört Mjólk''
|[[Leikfélag Akureyrar]] (''Óliver!'')
|-
|2006 (4.)
|[[Hilmir Snær Guðnason]]
|Ég er mín eigin kona
|Leikhúsið Skámáni
|-
|2007 (5.)
|[[Benedikt Erlingsson]]
|''Mr. Skallagrímsson''
|Söguleikhús Landnámsseturs
|-
|2008 (6.)
|[[Þröstur Leó Gunnarsson]]
|''Ökutíminn''
|[[Leikfélag Akureyrar]]
|-
|2009 (7.)
|[[Björn Thors]]
|''Vestrið eina''
|[[Leikfélag Reykjavíkur]]
|-
|2010 (8.)
|[[Ingvar E. Sigurðsson]]
|''Íslandsklukkan''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2011 (9.)
|[[Arnar Jónsson]]
|''Lér konungur''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2012 (10.)
|[[Valur Freyr Einarsson]]
|''Tengdó''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2013 (11.)
|[[Ólafur Darri Ólafsson]]
|''Mýs og menn''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2014 (12.)
|[[Hilmir Snær Guðnason]]
|''Eldraunina''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2015 (13.)
|[[Þór Tulinius]]
|''Endatafl''
|Leikhópurinn Svipir og [[Tjarnarbíó]]
|-
|2016 (14.)
|[[Hilmir Snær Guðnason]]
|''Hver er hræddur við Virginíu Woolf?''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2017 (15.)
|[[Stefán Hallur Stefánsson]]
|''Gott fólk''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2018 (16.)
|[[Eggert Þorleifsson]]
|''Faðirinn''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2019 (17.)
|[[Hjörtur Jóhann Jónsson]]
|''Ríkharður III''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2020 (18.)
|[[Sveinn Ólafur Gunnarsson]]
|''Rocky''
|Óskabörn ógæfunnar
|-
|2021 (19.)
|[[Björn Thors]]
|''Vertu úlfur''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2022 (20.)
|[[Hilmir Snær Guðnason]]
|''Sjö ævintýri um skömm''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2023 (21.)
|[[Hallgrímur Ólafsson]]
|''Íslandsklukkan''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2024 (22.)
|[[Sigurður Þór Óskarsson]]
|''Deleríum Búbónis''
|[[Borgarleikhúsið]]
|}
=== Leikkona ársins í aðalhlutverki ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Leikari
!Sýning
!Sviðsetning
|-
|2003 (1.)
|[[Edda Heiðrún Backman]]
|''Hægan Elektra'' og ''Kvetch''
|
|-
|2004 (2.)
|[[Brynhildur Guðjónsdóttir]]
|''Edith Piaf''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2005 (3.)
|[[Hanna María Karlsdóttir]]
|''Héri Hérason''
|
|-
|2006 (4.)
|[[Ólafía Hrönn Jónsdóttir]]
|[[Pétur Gautur (leikrit)|''Pétur Gautur'']]
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2007 (5.)
|[[Sigrún Edda Björnsdóttir]]
|''Dagur vonar''
|[[Leikfélag Reykjavíkur]]
|-
|2008 (6.)
|[[Brynhildur Guðjónsdóttir]]
|''Brák''
|Landnámssetrið Borgarnesi
|-
|2009 (7.)
|[[Harpa Arnardóttir]]
|''Steinar í djúpinu''
|Lab Loki og Hafnarfjarðarleikhúsið
|-
|2010 (8.)
|[[Margrét Helga Jóhannsdóttir]]
|''Fjölskyldan - ágúst í Osaga-sýslu''
|[[Leikfélag Reykjavíkur]]
|-
|2011 (9.)
|[[Unnur Ösp Stefánsdóttir]]
|''Elsku barn''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2012 (10.)
|[[Kristbjörg Kjeld]]
|''Afmælisveislan''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2013 (11.)
|[[Kristbjörg Kjeld]]
|''Jónsmessunótt''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2014 (12.)
|[[Margrét Vilhjálmsdóttir]]
|''Eldraunin''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2015 (13.)
|[[Unnur Ösp Stefánsdóttir]]
|''Dúkkuheimili''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2016 (14.)
|[[Brynhildur Guðjónsdóttir]]
|''Njála''
|[[Borgarleikhúsið]] og [[Íslenski dansflokkurinn]]
|-
|2017 (15.)
|[[Sólveig Guðmundsdóttir]]
|''Sóley Rós ræstitæknir''
|[[Kvenfélagið Garpur]]
|-
|2018 (16.)
|[[Nína Dögg Filippusdóttir]]
|''Fólk, staðir, hlutir''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2019 (17.)
|[[Sólveig Guðmundsdóttir]]
|''Rejúníon''
|Lakehouse
|-
|2020 (18.)
|[[Ebba Katrín Finnsdóttir]]
|''Atómstöðin - endurlit''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2021 (19.)
|[[Edda Björg Eyjólfsdóttir]]
|''Haukur og Lilja - Opnun''
|EP Sviðslistahópur
|-
|2022 (20.)
|[[Halldóra Geirharðsdóttir]]
|''9 líf''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2023 (21.)
|[[Nína Dögg Filippusdóttir]]
|''Ex''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2024 (22.)
|[[Unnur Ösp Stefánsdóttir]]
|''Saknaðarilmur''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|}
=== Leikari ársins í aukahlutverki ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Leikari
!Sýning
!Sviðsetning
|-
|2003 (1.)
|[[Ólafur Darri Ólafsson]]
|''Kvetch'' og ''Rómeó og Júlía''
|
|-
|2004 (2.)
|[[Björn Thors]]
|''Græna landið''
|
|-
|2005 (3.)
|[[Þröstur Leó Gunnarsson]]
|''Koddamaðurinn''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2006 (4.)
|[[Ingvar E. Sigurðsson]]
|[[Pétur Gautur (leikrit)|''Pétur Gautur'']]
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2007 (5.)
|[[Þröstur Leó Gunnarsson]]
|''Killer Joe''
|Leikhúsið Skámáni
|-
|2008 (6.)
|[[Ólafur Darri Ólafsson]]
|''Ívanov''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2009 (7.)
|[[Bergur Þór Ingólfsson]]
|''Milljarðamærin snýr aftur''
|[[Leikfélag Reykjavíkur]]
|-
|2010 (8.)
|[[Björn Thors]]
|''Íslandsklukkan''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2011 (9.)
|[[Atli Rafn Sigurðarson]]
|''Lér konungur''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2012 (10.)
|[[Björn Thors]]
|''Afmælisveislan''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2013 (11.)
|[[Hilmar Guðjónsson]]
|''Rautt''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2014 (12.)
|[[Bergur Þór Ingólfsson]]
|''Furðulegt háttalag hunds um nótt''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2015 (13.)
|[[Ólafur Egill Egilsson]]
|''Sjálfstætt fólk''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2016 (14.)
|[[Hjörtur Jóhann Jónsson]]
|''Njála''
|[[Borgarleikhúsið]] og [[Íslenski dansflokkurinn]]
|-
|2017 (15.)
|[[Björn Hlynur Haraldsson]]
|''Óþelló''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2018 (16.)
|[[Valur Freyr Einarsson]]
|''1984''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2019 (17.)
|[[Stefán Hallur Stefánsson|Stefán Hallur Stefánsson]]
|''Samþykki''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2020 (18.)
|[[Hilmir Snær Guðnason]]
|''Vanja frændi''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2021 (19.)
|[[Kjartan Darri Kristjánsson]]
|''Kafbátur''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2022 (20.)
|[[Vilhjálmur B. Bragason]]
|''[[Skugga-Sveinn]]''
|[[Leikfélag Akureyrar]]
|-
|2023 (21.)
|[[Benedikt Erlingsson]]
|''Ellen B.''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2024 (22.)
|[[Þröstur Leó Gunnarsson]]
|''Ást Fedru''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|}
{| class="wikitable"
|-
|2025 (23.)
|[[Þröstur Leó Gunnarsson|Hákon Jóhannesson]]
|Sýslumaður dauðans
|[[Þjóðleikhúsið|Borgarleikhúsið]]
|}
=== Leikkona ársins í aukahlutverki ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Leikari
!Sýning
!Sviðsetning
|-
|2003 (1.)
|[[Edda Heiðrún Backman]]
|''Kryddlegin hjörtu''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2004 (2.)
|[[Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir]]
|''Ríkarður III''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2005 (3.)
|[[Guðrún Gísladóttir|Guðrún S. Gísladóttir]]
|''Mýrarljós''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2006 (4.)
|[[Brynhildur Guðjónsdóttir]]
|[[Pétur Gautur (leikrit)|''Pétur Gautur'']]
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2007 (5.)
|[[Charlotte Bøving]]
|''Ófagra veröld''
|[[Leikfélag Reykjavíkur]]
|-
|2008 (6.)
|[[Ilmur Kristjánsdóttir]]
|''Ívanov''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2009 (7.)
|[[Birna Hafstein]]
|''Steinar í djúpinu''
|Lab Loki og Hafnarfjarðarleikhúsið
|-
|2010 (8.)
|[[Kristbjörg Kjeld]]
|''Hænuungarnir''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2011 (9.)
|[[Margrét Vilhjálmsdóttir]]
|''Lér konungur''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2012 (10.)
|[[Ólafía Hrönn Jónsdóttir]]
|''Heimsljós''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2013 (11.)
|[[Brynhildur Guðjónsdóttir]]
|''Gullregn''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2014 (12.)
|[[Nanna Kristín Magnúsdóttir]]
|''Óskasteinar''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2015 (13.)
|[[Halldóra Geirharðsdóttir]]
|''Billy Elliot''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2016 (14.)
|[[Kristín Þóra Haraldsdóttir]]
|''Auglýsing ársins''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2017 (15.)
|[[Kristbjörg Kjeld]]
|''Húsið''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2018 (16.)
|[[Sigrún Edda Björnsdóttir]]
|''Fólk, staðir, hlutir''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2019 (17.)
|[[Vala Kristín Eiríksdóttir]]
|''Matthildur''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2020 (18.)
|[[Kristbjörg Kjeld]]
|''Er ég mamma mín?''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2021 (19.)
|[[Birna Pétursdóttir]]
|''Benedikt Búálfur''
|[[Leikfélag Akureyrar]]
|-
|2022 (20.)
|[[Margrét Guðmundsdóttir]]
|''Ein komst undan''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2023 (21.)
|[[Íris Tanja Flygenring]]
|''Samdrættir''
|Tjarnarbíó
|-
|2024 (22.)
|[[Vigdís Hrefna Pálsdóttir]]
|''Mútta Courage''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|}
=== Leikmynd ársins ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Leikmyndahöfundur
!Sýning
!Sviðsetning
|-
|2003 (1.)
|Sigurjón Jóhannsson
|''Sölumaður deyr''
|
|-
|2004 (2.)
|
|
|
|-
|2005 (3.)
|
|
|
|-
|2006 (4.)
|
|
|
|-
|2007 (5.)
|
|
|
|-
|2008 (6.)
|
|
|
|-
|2009 (7.)
|
|
|
|-
|2010 (8.)
|
|
|
|-
|2011 (9.)
|
|
|
|-
|2012 (10.)
|
|
|
|-
|2013 (11.)
|
|
|
|-
|2014 (12.)
|
|
|
|-
|2015 (13.)
|
|
|
|-
|2016 (14.)
|
|
|
|-
|2017 (15.)
|
|
|
|-
|2018 (16.)
|
|
|
|-
|2019 (17.)
|
|
|
|-
|2020 (18.)
|
|
|
|-
|2021 (19.)
|
|
|
|-
|2022 (20.)
|Börkur Jónsson
|Sjö ævintýri um skömm
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2023 (21.)
|
|
|
|-
|2024 (22.)
|
|
|
|}
=== Búningar ársins ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Búningahönnuður
!Sýning
!Sviðsetning
|-
|2003 (1.)
|Þórunn Elísabet Sveinsdóttir
|''Rómeó og Júlía''
|
|-
|2004 (2.)
|
|
|
|-
|2005 (3.)
|
|
|
|-
|2006 (4.)
|
|
|
|-
|2007 (5.)
|
|
|
|-
|2008 (6.)
|
|
|
|-
|2009 (7.)
|
|
|
|-
|2010 (8.)
|
|
|
|-
|2011 (9.)
|
|
|
|-
|2012 (10.)
|
|
|
|-
|2013 (11.)
|
|
|
|-
|2014 (12.)
|
|
|
|-
|2015 (13.)
|
|
|
|-
|2016 (14.)
|
|
|
|-
|2017 (15.)
|
|
|
|-
|2018 (16.)
|
|
|
|-
|2019 (17.)
|
|
|
|-
|2020 (18.)
|
|
|
|-
|2021 (19.)
|
|
|
|-
|2022 (20.)
|Þórunn Elísabet Sveinsdóttir
|Sjö ævintýri um skömm
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2023 (21.)
|
|
|
|-
|2024 (22.)
|
|
|
|}
=== Lýsing ársins ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Ljósahönnuður
!Sýning
!Sviðsetning
|-
|2003 (1.)
|Björn Bergsteinn Guðmundsson
|''Hægan, Elektra'', ''Veislan'' og ''Grettissaga''
|
|-
|2004 (2.)
|
|
|
|-
|2005 (3.)
|
|
|
|-
|2006 (4.)
|
|
|
|-
|2007 (5.)
|
|
|
|-
|2008 (6.)
|
|
|
|-
|2009 (7.)
|
|
|
|-
|2010 (8.)
|
|
|
|-
|2011 (9.)
|
|
|
|-
|2012 (10.)
|
|
|
|-
|2013 (11.)
|
|
|
|-
|2014 (12.)
|
|
|
|-
|2015 (13.)
|
|
|
|-
|2016 (14.)
|
|
|
|-
|2017 (15.)
|
|
|
|-
|2018 (16.)
|
|
|
|-
|2019 (17.)
|
|
|
|-
|2020 (18.)
|
|
|
|-
|2021 (19.)
|
|
|
|-
|2022 (20.)
|Halldór Örn Óskarsson
|Sjö ævintýri um skömm
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2023 (21.)
|
|
|
|-
|2024 (22.)
|
|
|
|}
=== Tónlist ársins ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Tónskáld
!Sýning
!Sviðsetning
|-
|2003 (1.)
|Hjálmar H. Ragnarsson
|''Cyrano''
|
|-
|2004 (2.)
|Jóhann G. Jóhannsson
|''Edith Piaf''
|
|-
|2005 (3.)
|[[Eivør Pálsdóttir|Eivör Pálsdóttir]]
|''Úlfhamssaga''
|
|-
|2006 (4.)
|[[Nick Cave]] og [[Warren Ellis]]
|''Woyzeck''
|[[Leikfélag Reykjavíkur]] og [[Vesturport]]
|-
|2007 (5.)
|Flís
|''Leg''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2008 (6.)
|[[Lay Low]]
|''Ökutímar''
|[[Leikfélag Akureyrar]]
|-
|2009 (7.)
|Guðni Franzson
|''Steinar í djúpinu''
|Lab Loki og Hafnarfjarðarleikhúsið
|-
|2010 (8.)
|Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson
|''Íslandsklukkan''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2011 (9.)
|[[Hildur Guðnadóttir]]
|''Lér konungur''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2012 (10.)
|Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur Hjartarson
|''Saga þjóðar''
|Hundur í óskilum, Leikfélag Akureyrar og [[Borgarleikhúsið]]
|-
|2013 (11.)
|Oren Ambarchi
|''Macbeth''
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2014 (12.)
|[[Gunnar Þórðarson]]
|''Ragnheiður''
|[[Íslenska óperan]]
|-
|2015 (13.)
|Ben Frost
|''Black Marrow''
|[[Íslenski dansflokkurinn]]
|-
|2016 (14.)
|Árni Heiðar Karlsson og Valdimar Jóhannsson
|''Njála''
|[[Borgarleikhúsið]] og [[Íslenski dansflokkurinn]]
|-
|2017 (15.)
|Kristjana Stefánsdóttir
|''Blái hnötturinn''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2018 (16.)
|Hjálmar H. Ragnarsson
|''Himnaríki og helvíti''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2019 (17.)
|Daníel Bjarnason
|''Brothers''
|
|-
|2020 (18.)
|Gunnar Karel Másson
|''Eyður''
|Marmarabörn og [[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2021 (19.)
|Friðrik Margrétar Guðmundsson
|''Ekkert er sorglegra en manneskjan''
|Adolf Smári Unnarsson, Friðrik Margrétar Guðmundsson og [[Tjarnarbíó]]
|-
|2022 (20.)
|[[Anna S. Þorvaldsdóttir|Anna Þorvaldsdóttir]]
|''Aiōn''
|[[Íslenski dansflokkurinn]] og [[Sinfóníuhljómsveit Íslands]]
|-
|2023 (21.)
|Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson
|''Geigengeist''
|[[Íslenski dansflokkurinn]]
|-
|2024 (22.)
|[[Ólöf Arnalds]] og Skúli Sverrisson
|''Saknaðarilmur''
|
|-
! colspan="4" |Verðlaun veitt sem ''Tónlist og hljóðmynd ársins''
|-
|2025
(23.)
|Friðrik Margrétar Guðmundsson
|''BRÍM''
|Murmur productions og [[Tjarnarbíó]]
|}
=== Söngvari ársins ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Söngvari
!Sýning
!Sviðsetning
|-
|2003 (1.)
|?
|
|
|-
|2004 (2.)
|?
|
|
|-
|2005 (3.)
|?
|
|
|-
|2006 (4.)
|[[Andrea Gylfadóttir]]
|''[[Litla hryllingsbúðin (söngleikur)|Litla hryllingsbúðin]]''
|[[Leikfélag Akureyrar]] og [[Íslenska óperan]]
|-
|2007 (5.)
|[[Bjarni Thor Kristinsson]]
|''Brottnámið úr kvennabúrinu''
|[[Íslenska óperan]]
|-
|2008 (6.)
|[[Sigrún Pálmadóttir]]
|''[[La traviata|La Traviata]]''
|[[Íslenska óperan]]
|-
|2009 (7.)
|[[Valgerður Guðnadóttir]]
|''Söngvaseiður''
|[[Leikfélag Reykjavíkur]]
|-
|2010 (8.)
|Ágúst Ólafsson
|''Ástardrykkurinn''
|[[Íslenska óperan]]
|-
|2011 (9.)
|?
|
|
|-
|2012 (10.)
|?
|
|
|-
|2013 (11.)
|?
|
|
|-
|2014 (12.)
|[[Elmar Gilbertsson]]
|''Ragnheiður''
|[[Íslenska óperan]]
|-
|2015 (13.)
|[[Kristinn Sigmundsson]]
|''Don Carlo''
|[[Íslenska óperan]]
|-
|2016 (14.)
|[[Elmar Gilbertsson]]
|''Don Giovanni''
|[[Íslenska óperan]]
|-
|2017 (15.)
|[[Katrín Halldóra Sigurðardóttir]]
|''Elly''
|[[Borgarleikhúsið]] og [[Vesturport]]
|-
|2018 (16.)
|?
|
|
|-
|2019 (17.)
|Herdís Anna Jónasdóttir
|''[[La traviata|La Traviata]]''
|[[Íslenska óperan]]
|-
|2020 (18.)
|Karin Torbjörnsdóttir
|''Brúðkaup Fígarós''
|[[Íslenska óperan]] og [[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2021 (19.)
|María Sól Ingólfsdóttir
|''Ekkert er sorglegra en manneskjan''
|Adolf Smári Unnarsson, Friðrik Margrétar Guðmundsson og [[Tjarnarbíó]]
|-
|2022 (20.)
|[[Halldóra Geirharðsdóttir]]
|''Níu líf''
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2023 (21.)
|[[Björgvin Franz Gíslason]]
|''Chicago''
|[[Leikfélag Akureyrar]]
|-
|2024 (22.)
|Heiða Árnadóttir
|''Mörsugur''
|
|}
=== Dansari ársins ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Sigurvegari
!Sýning
!Sviðsetning
|-
! colspan="4" |Dansverðlaun ársins
|-
|2003 (1.)
|[[Erna Ómarsdóttir]] - Dansari
|''Eva í þriðja veldi''
|
|-
|2004 (2.)
|Lára Stefánsdóttir - Danshöfundur
|''Lúna''
|
|-
|2005 (3.)
|[[Erna Ómarsdóttir]] - Dansari
|''Marlene Dietrich FOR''
|
|-
! colspan="4" |Dansari ársins
|-
|2006 (4.)
|Lovísa Ósk Gunnarsdóttir
|''Áróra Bórealis'' og ''Critic's Choice?''
|Bórealis Ensemble og [[Íslenski dansflokkurinn]]
|-
|2007 (5.)
|[[Erna Ómarsdóttir]]
|''Mysteries of Love''
|Erna Ómarsdóttir og Jóhann Jóhannsson
|-
|2008 (6.)
|
|
|
|-
|2009 (7.)
|
|
|
|-
|2010 (8.)
|
|
|
|-
|2011 (9.)
|
|
|
|-
|2012 (10.)
|
|
|
|-
|2013 (11.)
|
|
|
|-
|2014 (12.)
|
|
|
|-
|2015 (13.)
|
|
|
|-
|2016 (14.)
|Aðalheiður Halldórsdóttir
|''Persóna - What a feeling''
|[[Íslenski dansflokkurinn]]
|-
|2017 (15.)
|
|
|
|-
|2018 (16.)
|
|
|
|-
|2019 (17.)
|
|
|
|-
|2020 (18.)
|
|
|
|-
|2021 (19.)
|Shotua Inoue
|
|
|-
|2022 (20.)
|
|
|
|-
|2023 (21.)
|
|
|
|-
|2024 (22.)
|
|
|
|}
=== Danshöfundur ársins ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Danshöfundur
!Sýning
!Sviðsetning
|-
|2003 (1.)
|
|
|
|-
|2004 (2.)
|
|
|
|-
|2005 (3.)
|
|
|
|-
|2006 (4.)
|
|
|
|-
|2007 (5.)
|
|
|
|-
|2008 (6.)
|
|
|
|-
|2009 (7.)
|
|
|
|-
|2010 (8.)
|
|
|
|-
|2011 (9.)
|
|
|
|-
|2012 (10.)
|
|
|
|-
|2013 (11.)
|
|
|
|-
|2014 (12.)
|
|
|
|-
|2015 (13.)
|
|
|
|-
|2016 (14.)
|Inga Huld Hákonardóttir og Rósa Ómarsdóttir
|''The Valley''
|Menningarfélagið Tvíeindar, Reykjavík Dance Festival og [[Tjarnarbíó]]
|-
|2017 (15.)
|
|
|
|-
|2018 (16.)
|
|
|
|-
|2019 (17.)
|
|
|
|-
|2020 (18.)
|Katrín Gunnarsdóttir
|''Þel''
|[[Íslenski dansflokkurinn]]
|-
|2021 (19.)
|Inga Maren Rúnarsdóttir
|''ÆVI''
|[[Íslenski dansflokkurinn]]
|-
|2022 (20.)
|Erna Ómarsdóttir
|AION
|[[Íslenski dansflokkurinn]]
|-
|2023 (21.)
|
|
|
|-
|2024 (22.)
|
|
|
|}
=== Barnasýning ársins ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Sýning
!Höfundur
!Leikstjórn/Leikgerð
!Sviðsetning
|-
|2003 (1.)
|''Völuspá''
|[[Þórarinn Eldjárn]]
|
|Möguleikhúsið
|-
|2004 (2.)
|[[Dýrin í Hálsaskógi|''Dýrin í hálsaskógi'']]
|[[Thorbjørn Egner]]
|
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2005 (3.)
|''Klaufar og kóngsdætur''
|
|
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2006 (4.)
|''Leitin að jólunum''
|[[Þorvaldur Þorsteinsson]]
|[[Þórhallur Sigurðsson (f. 1946)|Þórhallur Sigurðsson]]
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2007 (5.)
|''Abbababb!''
|Gunnar Lárus Hjálmarsson
|[[María Reyndal]]
|Á senunni og Hafnarfjarðarleikhúsið
|-
|2008 (6.)
|''Gott kvöld''
|[[Áslaug Jónsdóttir]]
|[[Þórhallur Sigurðsson (f. 1946)|Þórhallur Sigurðsson]]
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2009 (7.)
|''Bólu-Hjálmar''
|Ármann Guðmundsson, Snæbjörn Ragnarsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason
|Ágústa Skúladóttir
|Stoppleikhópurinn
|-
|2010 (8.)
|''Horn á höfði''
|[[Bergur Þór Ingólfsson]] og Guðmundur S. Brynjólfsson
|[[Bergur Þór Ingólfsson]]
|GRALS - Grindvíska atvinnuleikhúsið
|-
|2011 (9.)
|?
|
|
|
|-
|2012 (10.)
|?
|
|
|
|-
|2013 (11.)
|?
|
|
|
|-
|2014 (12.)
|''Hamlet litli''
|[[Bergur Þór Ingólfsson]]
|
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2015 (13.)
|''Lífið – stórskemmtilegt drullumall''
|[[Helga Arnalds]], [[Charlotte Böving]], [[Sólveig Guðmundsdóttir]] og [[Sveinn Ólafur Gunnarsson]]
|
|
|-
|2016 (14.)
|''Vera og vatnið''
|Tinna Grétarsdóttir, Snædís Lilja Ingadóttir, Guðný Hrund Sigurðardóttir og Sólrún Sumarliðadóttir
|
|Bíbí og blaka
|-
|2017 (15.)
|''Blái hnötturinn''
|[[Andri Snær Magnason]]
|[[Bergur Þór Ingólfsson]]
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2018 (16.)
|?
|
|
|
|-
|2019 (17.)
|''Ronja ræningjadóttir''
|[[Astrid Lindgren]]
|
|
|-
|2020 (18.)
|''Gosi, ævintýri spýtustráks''
|Carla Collodi
|Ágústa Skúladóttir, Karl Ágúst Úlfsson og leikhópinn
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2021 (19.)
|''Kafbátur''
|Gunnar Eiríksson
|Harpa Arnardóttir
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2022 (20.)
|''Emil í Kattholti''
|[[Astrid Lindgren]]
|
|[[Borgarleikhúsið]]
|-
|2023 (21.)
|''Draumaþjófurinn''
|Gunnar Helgason, Björk Jakobsdóttir og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson
|Stefán Jónsson
|[[Þjóðleikhúsið]]
|-
|2024 (22.)
|''Hollvættir á heiði''
|Þór Túliníus
|
|Leikhópurinn Svipir í samstarfi við Sláturhúsið
|}
=== Útvarpsverk ársins ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Sýning
!Höfundur
!Leikstjórn/Leikgerð
!Hljóðsetning
|-
|2003 (1.)
|''Stoðir samfélagsins''
|[[Henrik Ibsen]]
|María Kristjánsdóttir
|
|-
|2004 (2.)
|''Hinn íslenski aðall''
|Bjarni Jónsson
|[[Viðar Eggertsson]]
|
|-
|2005 (3.)
|''Englabörn''
|Hávar Sigurjónsson
|Hávar Sigurjónsson
|
|-
|2006 (4.)
|''Skáld leitar harms''
|[[Guðmundur Ingi Þorvaldsson]]
|[[Sigrún Edda Björnsdóttir]]
|Hjörtur Svavarsson
|-
|2007 (5.)
|''Harún og sagnahafið''
|[[Salman Rushdie]]
|[[Guðmundur Ingi Þorvaldsson]]
|Björn Eysteinsson
|-
|2008 (6.)
|
|
|
|
|-
|2009 (7.)
|
|
|
|
|-
|2010 (8.)
|
|
|
|
|-
|2011 (9.)
|
|
|
|
|-
|2012 (10.)
|
|
|
|
|-
|2013 (11.)
|
|
|
|
|-
|2014 (12.)
|
|
|
|
|-
|2015 (13.)
|
|
|
|
|-
|2016 (14.)
|
|
|
|
|-
|2017 (15.)
|
|
|
|
|-
|2018 (16.)
|
|
|
|
|-
|2019 (17.)
|
|
|
|
|-
|2020 (18.)
|
|
|
|
|-
|2021 (19.)
|
|
|
|
|-
|2022 (20.)
|
|
|
|
|-
|2023 (21.)
|
|
|
|
|-
|2024 (22.)
|
|
|
|
|}
=== Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands ===
{| class="wikitable"
|-
! Ár !! Verðlaunahafi !! Ástæða
|-
! colspan="3" |Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands
|-
| 2003 (1.) || Sveinn Einarsson|| Fyrir ævistarf í þágu leiklistar
|-
| 2004 (2.) || Sigríður Ármann|| Fyrir frumkvöðlastarf á sviði listdans
|-
| 2005 (3.) || [[Jón Sigurbjörnsson]]|| Fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista
|-
| 2006 (4.) || [[Vigdís Finnbogadóttir]]|| Fyrir framúrskarandi ævistarf í þágu menningar og lista á Íslandi
|-
| 2007 (5.) || [[Herdís Þorvaldsdóttir]] og [[Róbert Arnfinnsson]]|| Fyrir framúrskarandi ævistarf í þágu leiklistar á Íslandi
|-
| 2008 (6.) || [[Þuríður Pálsdóttir]]|| Fyrir framúrskarandi ævistarf í þágu sönglistar á Íslandi
|-
| 2009 (7.) || [[Helgi Tómasson (dansari)|Helgi Tómasson]]|| Fyrir framúrskarandi ævistarf í þágu danslistar
|-
| 2010 (8.) || [[Árni Tryggvason]]|| Fyrir framúrskarandi ævistarf í þágu leiklistar
|-
|2011 (9.)
|[[Oddur Björnsson (leikskáld)|Oddur Björnsson]]
|
|-
|2012 (10.)
|Steinþór Sigurðsson og Sigurjón Jóhannsson
|
|-
|2013 (11.)
|[[Gunnar Eyjólfsson]]
|
|-
|2014 (12.)
|[[Kristbjörg Kjeld|Kristbjörg Kjeld]]
|
|-
! colspan="3" |Heiðurverðlaun Sviðslistasambands Íslands
|-
| 2015 (13.) || [[Edda Heiðrún Backman|Edda Heiðrún Bachman]]||
|-
| 2016 (14.) || [[Stefán Baldursson]]||
|-
|2017 (15.)
|[[Garðar Cortes]]
|
|-
|2018 (16.)
|?
|
|-
| 2019 (17.) || [[Þórhildur Þorleifsdóttir|Þórhildur Þorleifsdóttir]]||
|-
| 2020 (18.) || [[Ingibjörg Björnsdóttir]]||
|-
| 2021 (19.) || [[Hallveig Thorlacius]] og [[Þórhallur Sigurðsson (f. 1946)|Þórhallur Sigurðsson]]|| Fyrir framlag þeirra til íslensks barnaleikhúss
|-
| 2022 (20.) || [[Ólafur Haukur Símonarson]]||
|-
| 2023 (21.) || [[Arnar Jónsson]]||
|-
| 2024 (22.) ||[[Margrét Helga Jóhannsdóttir]]||
|}{{Stubbur|menning}}
[[Flokkur:Íslensk leiklistarverðlaun]]
{{s|2003}}
k3shbln8luri0lm46fpojwkooorsryq
Ríga
0
49291
1922164
1857356
2025-07-01T14:48:51Z
Vylks
49720
1922164
wikitext
text/x-wiki
{{Byggð
| nafn = Ríga
| nafn_í_eignarfalli =
| nafn_á_frummáli = Rīga ([[lettneska]])
| tegund_byggðar = [[Höfuðborg]]
| mynd = Riga downtown.jpg
| mynd_stærð =
| mynd_alt =
| mynd_texti = Miðbær Ríga
| fáni = Flag of Riga.svg
| innsigli =
| skjaldarmerki = Greater Coat of Arms of Riga - for display.svg
| viðurnefni =
| kjörorð =
| kort =
| kort_texti =
| teiknibóla_kort = Lettland
| teiknibóla_kort_texti =
| hnit = {{hnit|56|56|56|N|24|6|23|E|display=inline}}
| undirskipting_gerð = Land
| undirskipting_nafn = {{fáni|Lettland}}
| undirskipting_gerð1 =
| undirskipting_nafn1 =
| undirskipting_gerð2 =
| undirskipting_nafn2 =
| stofnun_titill = Stofnun
| stofnun_dagsetning =
| leiðtogi_titill = Borgarstjóri
| leiðtogi_nafn = Viesturs Kleinbergs
| leiðtogi_flokkur =
| heild_gerð =
| flatarmál_heild_km2 = 304
| hæð_m =
| mannfjöldi_frá_og_með = 2023
| mannfjöldi_heild = 609489
| mannfjöldi_þéttleiki_km2 = 2000
| tímabelti =
| utc_hliðrun = +2
| tímabelti_sumartími =
| utc_hliðrun_sumartími = +3
| póstnúmer_gerð = Póstnúmer
| póstnúmer =
| svæðisnúmer =
| vefsíða = {{URL|riga.lv/lv}}
}}
[[Mynd:Latvia Riga Cathedral weather cock.jpg|right|200px|thumb|Vindhani á Dómadómkirkjunni.]]
'''Ríga''' ([[lettneska]]: ''Rīga'') er [[höfuðborg]] [[Lettland]]s. Borgin er stærsta borg landsins og [[Eystrasalt]]sríkjanna. Í borginni búa 605.802 manns ([[2022]])<ref>[https://stat.gov.lv/en/statistics-themes/population/population-number/tables/irs031-population-beginning-year-and?themeCode=IR stat.gov.lv. Population ... in regions, cities, towns and municipalities after administrative-territorial reform in 2021]</ref>. Miðborg Rígu er á heimsminjaskrá [[UNESCO]]<ref>[https://whc.unesco.org/en/list/852 "Historic Centre of Riga". UNESCO World Heritage Centre.]</ref>.
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Höfuðborgir í Evrópu}}
{{Stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Borgir í Lettlandi]]
[[Flokkur:Höfuðborgir]]
[[Flokkur:Hansasambandið]]
1u0wo2a4mzjs4df9dlwbie7o9vorjhg
Kate Moss
0
49721
1922196
1889656
2025-07-01T21:42:33Z
LNTG
106846
Afturkalla útgáfu [[Special:Diff/1889648|1889648]] frá [[Special:Contributions/37.61.124.25|37.61.124.25]] ([[User talk:37.61.124.25|spjall]])
1922196
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:KateMoss.jpg|200px|right|Kate Moss|thumb]]
'''Katherine Ann Moss''' (fædd [[16. janúar]] [[1974]] í [[London]]) er [[Bretland|ensk]] fyrirsæta.
{{commons|Kate Moss}}
{{Stubbur|æviágrip}}
{{fe|1974|Kate Moss}}
[[Flokkur:Enskar fyrirsætur|Moss, Kate]]
q2irm7o31ai6em9mt7588keef606o00
1922202
1922196
2025-07-01T22:40:05Z
Berserkur
10188
1922202
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Kate Moss - Decorté advertisement (cropped2).jpg|200px|right|Kate Moss (2019)|thumb]]
'''Katherine Ann Moss''' (fædd [[16. janúar]] [[1974]] í [[London]]) er [[Bretland|ensk]] fyrirsæta.
{{commons|Kate Moss}}
{{Stubbur|æviágrip}}
{{fe|1974|Kate Moss}}
[[Flokkur:Enskar fyrirsætur|Moss, Kate]]
6sl5vcy7vke6bqe2phs4cn1g4xsv6h3
Alexander Petersson
0
55233
1922175
1701748
2025-07-01T18:07:22Z
Berserkur
10188
1922175
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Alexander Petersson 03.jpg|thumb|Alexander Petersson]]
[[Mynd:Alexander_Petersson_02.jpg|thumb|Alexander Petersson]]
'''Alexander Petersson''' (fæddur [[2. júlí]] [[1980]] í [[Ríga]] í [[Lettland]]i) er [[Ísland|íslenskur]] fyrrum [[Handknattleikur|handknattleiksmaður]] af [[Lettland|lettneskum]] uppruna. Hann spilaði í stöðu hægri skyttu eða sem hægri hornamaður. Alexander var valinn [[íþróttamaður ársins]] árið [[2010]].
Alexander hóf feril sinn með sameiginlegu liði [[Íþróttafélagið Grótta|Gróttu]]/[[KR]] í Vesturbænum árið 1998 og fór þaðan til [[HSG Düsseldorf]] árið 2003. Árið 2005 gekk hann í raðir [[TV Großwallstadt|Großwallstadt]] og spilaði með þeim til ársins 2007. Frá 2007 - 2010 lék hann með [[Þýskaland|þýska]] liðinu [[SG Flensburg-Handewitt|Flensburg]], ásamt [[Einar Hólmgeirsson|Einari Hólmgeirssyni]]. Alexander skipti um lið árið 2010 vegna þess að hinn umdeildi þjálfari Flensburgar Per Carlen gaf honum fá tækifæri. Þjálfarinn mun hafa gefið syni sínum Oscar Carlen, sem leikur í sömu stöðu og Alexander (hægri skyttu) mun meiri spiltíma heldur en Alexander. Árið 2010 fór Alexander til liðsins Füchse Berlin en þjálfari liðsins var Íslendingurinn [[Dagur Sigurðsson]]. Frá árinu 2012 hefur Alexander leikið með þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen.
Alexander hóf að leika með [[Íslenska karlalandsliðið í handknattleik|íslenska landsliðinu í handknattleik]] árið 2005. Alexander lék með liðinu þegar það vann silfurverðlaun á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum í Peking árið 2008]] og bronsverðlaun á [[Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2010|Evrópumeistaramótinu í Austurríki 2010]]. Hann lék einnig með liðinu á [[Heimsmeistaramót karla í handknattleik 2011|heimsmeistaramótinu í handknattleik karla]] í Svíþjóð árið 2011 og var markahæstur íslenskra leikmanna með 53 mörk og 60% skotnýtingu. Hann átti einnig 28 stoðsendingar og 14 stolna bolta eða að meðaltali 1,6 stolinn bolta í hverjum leik.<ref>[http://88.131.109.175/reports/reports/Dropbox/HBWC2011/TOPSCORER.pdf „XXII Men's World Championship 2011, Sweden: Individual Statistics“]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Alexander var með flesta stolna bolta á mótinu.
Hann lagði boltann á hilluna árið [[2025]].
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
{{Íþróttamaður ársins}}
{{f|1980}}
[[Flokkur:Íslenskir handknattleiksmenn]]
3dfgd1q6ukl6lvv3627xjkioo7znvvq
Ólafía Einarsdóttir
0
60562
1922231
1640768
2025-07-02T09:56:55Z
Lupus Loricatorum
78231
Bætt við upplýsingum um kjör Ólafíu sem heiðursfélaga Sagnfræðingafélgas Íslands.
1922231
wikitext
text/x-wiki
'''Ólafía Einarsdóttir''' (fædd [[28. júlí]] [[1924]], dáin [[19. desember]] [[2017]]) var íslenskur [[fornleifafræðingur]] og [[doktor]] í [[tímatal]]saðferðum í fornum [[Ísland|íslenskum]] heimildum. Hún var fyrsti Íslendingurinn sem lauk prófgráðu í fornleifafræði.
Ólafía fæddist í [[Reykjavík]] og voru foreldrar hennar [[Einar Þorkelsson]] [[skrifstofustjóri Alþingis]] og Ólafía Guðmundsdóttir. Eiginmaður Ólafíu var Bent Fuglede [[stærðfræðingur]] og eignuðust þau einn son.
== Nám og störf ==
Ólafía lauk [[stúdentspróf]]i frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] árið [[1944]] og hóf eftir það nám í [[fornleifafræði]] í [[London]] og lauk því [[1948]]. Að því búnu stundaði hún [[sagnfræði]]nám við [[Lundarháskóli|háskólann í Lundi]] í [[Svíþjóð]] og lauk því [[1951]]. Síðar lauk hún prófi í miðaldasögu við sama háskóla og starfaði þar sem vísindalegur aðstoðarmaður til [[1960]]. Hún starfaði um tíma við Þjóðminjasafn Íslands en árið 1963 var hún ráðin lektor við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] og gegndi starfinu til starfsloka.
Doktorsritgerð Ólafíu nefnist ''Studier í kronologisk metode i tidlig islandsk historieskrivning'' og varði hún hana í Lundi árið [[1964]]. Þar fjallar hún meðal annars um tímasetningu [[Kristnitakan á Íslandi|kristnitökunnar á Íslandi]] og rennir stoðum undir þá kenningu sína að sá atburður hafi í raun gerst árið [[999]] en ekki árið [[1000]] eins og oftast er talið.
Ólafía var sæmd heiðursdoktorsnafnbót við sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands árið 2009. Eftir hana liggur fjöldi ritverka og greina um tímatalsfræði og sögu kvenna á miðöldum. Tímaritið ''Ólafía'' sem Fornleifafræðingafélagið hefur gefið út frá árinu 2006, er nefnt eftir henni.<ref>Mbl.is, [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/12/20/andlat_olafia_einarsdottir/ „Andlát: Ólafía Einarsdóttir“] (skoðað 27. júní 2019)</ref>
Ólafía var kjörin heiðursfélagi [[Sagnfræðingafélag Íslands|Sagnfræðingafélags Íslands]] 2001.<ref>{{Vefheimild|url=https://sagnfraedingar.is/heidursfelagar/|titill=Heiðursfélagar Sagnfræðingafélags Íslands.}}</ref>
[[Flokkur:Íslenskir fornleifafræðingar]]
[[Flokkur:Íslenskir sagnfræðingar]]
{{f|1924}}
== Tilvísun ==
[[Flokkur:Íslenskar konur]]
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík]]
<references />
[[Flokkur:Fólk dáið árið 2017]]
lfze57hmkyld30ggn4bwn9bs9p21w4e
Edda útgáfa
0
71458
1922236
976028
2025-07-02T10:41:35Z
Akigka
183
bæti við tilvísunum
1922236
wikitext
text/x-wiki
'''Edda útgáfa''' er [[Ísland|íslenskt]] [[bókaforlag]] sem rekur áskriftar- og [[bókaklúbbur|bókaklúbba]] og gefur jafnframt út bækur fyrir almennan markað. Fyrirtækið var stofnað sem „Edda - miðlun og útgáfa“ með sameiningu [[Mál og menning|Máls og menningar]] og [[Vaka-Helgafell|Vöku-Helgafells]] [[30. júní]] árið [[2000]].<ref>{{tímarit.is|1972043|Útgáfufélagið Edda stofnað|útgáfudagsetning=1.7.2000|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=18}}</ref> Sameiningin var tilraun til að búa til stórt og öflugt bókaforlag sem myndi ráðast í verkefni á sviði [[nýmiðlun]]ar auk bókaútgáfu og reksturs bókaklúbba. Þá réð Mál og menning yfir einni stærstu bókabúð landsins við Laugaveg en Vaka-Helgafell rak öfluga bókaklúbba. Bæði félögin voru með mikla útgáfustarfsemi. Fyrirtækið keypti [[Iðunn (bókaforlag)|Iðunni]] árið 2003 en hélt áfram útgáfu undir nöfnum forlaganna. Vaka-Helgafell hafði áður eignast [[Almenna bókafélagið]] eftir gjaldþrot þess árið 1996.<ref>{{tímarit.is|3347588|Vaka-Helgafell kaupir bókaklúbba AB|blað=Alþýðublaðið|útgáfudagsetning=29.5.1996|blaðsíða=8}}</ref>
Fljótlega komu upp miklir rekstarörðugleikar sem leiddu til þess að hópur athafnamanna með [[Björgólfur Guðmundsson|Björgólf Guðmundsson]] í broddi fylkingar kom með nýtt fjármagn inn í félagið og hóf endurskipulagningu þess.<ref>{{tímarit.is|5459140|Mál og menning - skipið sem átti ekki að geta sokkið|blað=DV|útgáfudagsetning=24.1.2004|blaðsíða=30-31}}</ref> Nafni fyrirtækisins var breytt og bókabúðirnar seldar til [[Penninn-Eymundsson|Pennans-Eymundssonar]]. Tímaritadeild Eddu, sem fylgt hafði Vöku-Helgafelli og gaf út tímaritin ''[[Iceland Review]]'', ''[[Ský (tímarit)|Ský]]'' og ''[[Atlantica]]'', var seld til [[Útgáfufélagið Heimur|Útgáfufélagsins Heims]].<ref>{{tímarit.is|5199106|Kaup Heims á Iceland Review|blað=Frjáls verslun|útgáfudagsetning=1.7.2002|blaðsíða=40-41}}</ref> Nýmiðlunardeildin var lögð niður. [[Páll Bragi Kristjónsson]] varð framkvæmdastjóri.<ref>{{tímarit.is|3457629|Skipulagsbreytingar hjá Eddu - miðlun|blað=Morgunblaðið|útgáfudagsetning=19.11.2002|blaðsíða=17}}</ref>
Árið 2007 var útgáfuhluti Eddu, og þar með forlögin Vaka-Helgafell, Mál og menning og Iðunn (en ekki Almenna bókafélagið) seld til sjálfseignarstofnunarinnar Máls og menningar - Heimskringlu sem var fyrir einn eigenda Eddu.<ref>{{tímarit.is|3970350|AB fylgir ekki sölu Eddu|blað=Fréttablaðið|útgáfudagsetning=9.8.2007|blaðsíða=8}}</ref> Mánuði síðar var [[Forlagið]] stofnað með sameiningu Máls og menningar og bókaforlagsins [[JPV]]. Eftir í Eddu urðu bókaklúbbarnir og Almenna bókafélagið. Edda gefur einnig út bækur fyrir almennan markað undir eigin nafni. Núverandi eigandi Eddu er [[Jón Axel Ólafsson]].<ref>{{cite web|url=https://vb.is/frettir/jon-axel-olafsson-eignast-eddu-utgafu/|title=Jón Axel Ólafsson eignast Eddu útgáfu|website=Viðskiptablaðið|date=6.9.2010}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
==Tenglar==
* [http://www.edda.is Vefur Eddu útgáfu]
{{Félag íslenskra bókaútgefenda}}
[[Flokkur:Íslensk bókaforlög]]
{{s|2000}}
6lc9qyozwrlwliuyr3qimr05oxh6pl3
Jakob Benediktsson
0
71715
1922230
1563267
2025-07-02T09:55:12Z
Lupus Loricatorum
78231
Bætt við tengli á Wikipedia-síðu Sagnfræðingafélags Íslands.
1922230
wikitext
text/x-wiki
'''Sigurður Jakob Benediktsson''' ([[20. júlí]] [[1907]] - [[23. janúar]] [[1999]]) var forstöðumaður [[Orðabók Háskólans|Orðabókar Háskólans]], ritstjóri [[Tímarit Máls og menningar|Tímarits Máls og menningar]] og meðritstjóri af Íslands hálfu fyrir ''Kulturhistorisk Leksikon''. Hann gaf einnig út fjölda rita, þeirra á meðal [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]], VII, X og XI bindi. Hann skrifaði einnig mikið sjálfur og munu titlar rita hans vera á sjöunda hundrað. Jakob þýddi einnig fjölmörg verka [[Halldór Laxness|Halldórs Laxness]] á [[Danska|dönsku]] og naut við það verk aðstoðar konu sinnar Grethe Benediktsson (fædd Kyhl)sem var dönsk, fornleifafræðingur að mennt.
Jakob var kjörinn heiðursfélagi [[Sagnfræðingafélag Íslands|Sagnfræðingafélags Íslands]] 1994.<ref>{{Vefheimild|url=https://sagnfraedingar.is/heidursfelagar/|titill=Heiðursfélagar Sagnfræðingafélags Íslands.}}</ref>
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=131395&pageId=1926353&lang=is&navsel=666&q=útferðarbók ''Jakob Benediktsson''; minningargreinar í Morgunblaðinu 1999]
{{Stubbur|Æviágrip}}
{{fde|1907|1999|Benediktsson, Jakob}}
[[Flokkur:Íslenskir þýðendur]]
ptlmbtb4znxqlhscto76ilbyjlu8mf7
Fjallafura
0
76921
1922209
1916382
2025-07-01T23:43:08Z
Berserkur
10188
/* Á Íslandi */
1922209
wikitext
text/x-wiki
{{skáletrað}}
{{Taxobox
| name = Fjallafura
| image = Pinus mugo.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = Fjallafura, P. mugo ssp. mugo
| status = LR/lc
| status_system = iucn2.3
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Berfrævingar]] (''Pinophyta'')
| classis = [[Barrtré]] (''Pinopsida'')
| ordo = ''[[Pinales]]''
| familia = [[Þallarætt]] (''Pinaceae'')
| genus = [[Furur]] (''Pinus'')
| subgenus = ''Pinus''<br> sect. ''Pinus'' <br>subsection ''Pinus''
| species = '''''P. mugo'''''
| binomial = ''Pinus mugo''
| binomial_authority = [[Antonio Turra|Turra]]
| range_map = Pinus mugo range.svg
}}
'''Fjallafura''' ([[fræðiheiti]] ''Pinus mugo'') er [[fura|furutegund]] sem vex í hátt til fjalla í [[Evrópa|Evrópu]] og finnst í [[Pýreneafjöll]]um, [[Alparnir|Ölpunum]], [[Erzgebirge]], [[Karpatafjöll]]um, norður [[Apennínafjöll]]um og fjöllum á [[Balkanskagi|Balkanskaga]] í 1000 m til 2200 m hæð en sums staðar í 200 m hæð í [[Þýskaland]]i og [[Pólland]]i og upp í allt að 2700 m í suðurhluta [[Búlgaría|Búlgaríu]] og í Pýrenaafjöllum.
Það eru tvær undirtegundir:
* '''Fjallafura''', ''Pinus mugo subsp. mugo'', sem er 3 - 6 m hár margstofna runni.
* '''Bergfura''', ''Pinus mugo subsp. uncinata'' eða ''Pinus uncinata'', er stærri og venjulega með einum stofni og verður allt að 20 m. hátt tré. Hliðargreinar eru miklar og sverar og leita upp á við með aðalstofninum.
Fjallafura/bergfura er mjög vindþolin, ljóselsk og hægvaxta<ref>[http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/furutegundir/ Furutegundir] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160429071716/http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/furutegundir/ |date=2016-04-29 }} Skógrækt ríkisins. Skoðað 4. febrúar, 2016.</ref>. Bergfura er mikið notuð í görðum, sérstaklega lágvaxna afbrigðið subsp. ''mugo''.
Hún myndar blendinginn [[Pinus × rhaetica|P. × rhaetica]] með [[Skógarfura|skógarfuru]] þar sem þær vaxa saman. ''P. mugo'' er talið til [[ágeng tegund|ágengrar tegundar]] á hálendi [[Nýja Sjáland]]s.
==Á Íslandi==
Bergfura/fjallafura hefur verið ræktuð á Íslandi síðan í kringum 1900. En á árunum 1899-1913 var hún gróðursett í reiti á [[Þingvellir|Þingvöllum]] ([[Furulundur]]) og á [[Grund (Eyjafjarðarsveit)|Grund í Eyjafirði]] <ref>[https://www.skogargatt.org/bergfura Bergfura]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} Skógargátt, Skoðað 5. des. 2017.</ref>. Bergfura verður allt að 10-15 metra há hérlendis.<ref>{{Cite web|url=https://www.skogur.is/is/nyskograekt/trjategundir-og-trjaheilsa/barrtre/furutegundir/bergfura|title=Bergfura|last=Skógræktin|website=Skógræktin|language=is|access-date=2020-05-09|archive-date=2020-04-27|archive-url=https://web.archive.org/web/20200427181505/https://www.skogur.is/is/nyskograekt/trjategundir-og-trjaheilsa/barrtre/furutegundir/bergfura|url-status=dead}}</ref> Hún vex víða um land, kelur sjaldan en getur verið viðkvæm fyrir sveppasjúkdómnum ([[furubikar]]). <ref>[http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/furutegundir/ Furutegundir] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160429071716/http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/furutegundir/ |date=2016-04-29 }} Skógræktin. Skoðað 5. des. 2017.</ref>
==Svipmyndir==
<gallery>
Néouvielle massif.jpg|''Pinus mugo'' subsp. ''uncinata'' í 2200 m hæð í fjalllendi Frakklands.
Pinus uncinata5.JPG|Köngull bergfuru.
Pinus mugo uncinata trees.jpg|Bergfurur.
Bergfura.jpg|Bergfura í Öskjuhlíð.
Hellisgerdi5.jpg|Bergfura í [[Hellisgerði]].
</gallery>
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1524749 ''Fjallafura''; grein í Morgunblaðinu 1980]
* {{Vísindavefurinn|3272|Hvernig þekkir maður í sundur stafafuru og bergfuru?}}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Wikiorðabók|fjallafura}}
{{commonscat|Pinus mugo|fjallafuru}}
{{Wikilífverur|Pinus mugo|fjallafuru}}
[[Flokkur:Furur]]
[[Flokkur:Barrtré]]
9x3gkzbd8agt0npi0as53q5c5uooun8
Snið:Bókaútgáfa á Íslandi
10
80050
1922140
1922129
2025-07-01T12:31:03Z
Akigka
183
1922140
wikitext
text/x-wiki
{{Navbox
| name = Bókaútgáfa á Íslandi
| title = [[Félag íslenskra bókaútgefenda|Bókaútgáfa á Íslandi]]
| listclass = hlist
| group1 = Bókaútgefendur
| list1 =
* [[AM forlag]]
* [[Angústúra]]
* [[Benedikt bókaútgáfa]]
* [[Bjartur-Veröld]]
* [[Bókabeitan]]
* [[Bókafélagið]] ([[Almenna bókafélagið]], [[Bókaútgáfan Björk]], [[Unga ástin mín]])
* [[Bókaútgáfan Hólar]]
* [[Bókaútgáfan Salka]]
* [[Bókaútgáfan Sæmundur]]
* [[Bókaútgáfan Tindur]]
* [[Bókstafur (bókaútgáfa)|Bókstafur]]
* [[Dimma (útgáfa)|Dimma]]
* [[Drápa (útgáfa)|Drápa]]
* [[Edda útgáfa|EDDA útgáfa]]
* [[Forlagið]] ([[JPV útgáfa]], [[Mál og menning]], [[Vaka-Helgafell]], [[Bókaforlagið Iðunn|Iðunn]])
* [[Gudda Creative]]
* [[Háskólaútgáfan]]
* [[Hið íslenska bókmenntafélag]]
* [[Hringaná]]
* [[IÐNÚ]]
* [[Króníka (útgáfa)|Króníka]]
* [[Kver bókaútgáfa]]
* [[MTH útgáfa]]
* [[Nýhöfn (útgáfa)|Nýhöfn]]
* [[Ormstunga (útgáfa)|Ormstunga]]
* [[Óðinsauga]]
* [[Pappýr]]
* [[Rósakot]]
* [[Setberg (bókaútgáfa)|Setberg]]
* [[Skálholt (forlag 1981)|Skálholtsútgáfan]]
* [[Skriða bókaútgáfa]]
* [[Skrudda (bókaútgáfa)|Skrudda]]
* [[Storytel]]
* [[Sögur úgáfa]]
* [[Ugla (bókaútgáfa)|Ugla]]
* [[Útkall (bókaútgáfa)|Útkall]]
| group2 = Prentsmiðjur
| list2 =
* [[GuðjónÓ]]
* [[Ingólfsprent]]
* [[Ísafoldarprentsmiðja]]
* [[Leturprent]]
* [[Litlaprent]]
* [[Prentmet Oddi]]
* [[Siglufjarðarprentsmiðja]]
* [[Svansprent]]
}}<noinclude>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Þemasnið]]
</noinclude>
knf86y7a8078wo1u4x4b2ztxh8jhgw6
Notandi:Gurkubondinn
2
82456
1922226
1920786
2025-07-02T09:41:13Z
Gurkubondinn
11672
1922226
wikitext
text/x-wiki
{{#babel:is|sv|en-4|stærðfræði|Ubuntu}}
Samkvæmt þjóðartrú þá ræktar Gúrkubóndinn A-gúrkur lengst inn í dal.
[[en:User:Gurkubondinn]]
[[sv:User:Gurkubondinn]]
[[is:User:Gurkubondinn]]
5va6jpbo16gc7gvlmk01cdszbzvesnl
1922227
1922226
2025-07-02T09:44:09Z
Gurkubondinn
11672
1922227
wikitext
text/x-wiki
{{#babel:is|sv|en-4|stærðfræði|Ubuntu}}
Samkvæmt þjóðartrú þá ræktar Gúrkubóndinn A-gúrkur lengst inn í dal.
[[en:User:Gurkubondinn]]
[[sv:User:Gurkubondinn]]
io4jhh23ky3snz4t89tw53ng2vu6zeu
1922246
1922227
2025-07-02T11:22:04Z
Gurkubondinn
11672
1922246
wikitext
text/x-wiki
{{#babel:is|sv|en|no-2|de-1}}
<!--{{#babel:stærðfræði|Ubuntu}}-->
Samkvæmt þjóðartrú þá ræktar Gúrkubóndinn A-gúrkur lengst inn í dal.
[[en:User:Gurkubondinn]]
[[sv:User:Gurkubondinn]]
ofjofus52mc4lgh1y78mrn0chmgguxn
1922247
1922246
2025-07-02T11:23:49Z
Gurkubondinn
11672
1922247
wikitext
text/x-wiki
{{#babel:is|sv|en|stærðfræði|Ubuntu}}
{{#babel:stærðfræði|Ubuntu}}
Samkvæmt þjóðartrú þá ræktar Gúrkubóndinn A-gúrkur lengst inn í dal.
[[en:User:Gurkubondinn]]
[[sv:User:Gurkubondinn]]
jehpsd06by5fucx8agkeyg4eb1u0hu3
1922248
1922247
2025-07-02T11:25:39Z
Gurkubondinn
11672
1922248
wikitext
text/x-wiki
{{#babel:en|is|sv|no-2|de-1}}
<!--{{#babel:stærðfræði|Ubuntu}}-->
Samkvæmt þjóðartrú þá ræktar Gúrkubóndinn A-gúrkur lengst inn í dal.
[[en:User:Gurkubondinn]]
[[sv:User:Gurkubondinn]]
8lr1edq29ic33zn3a41lz7vvyufoa7k
Heinz-Harald Frentzen
0
87048
1922179
1914737
2025-07-01T19:07:30Z
Örverpi
89677
1922179
wikitext
text/x-wiki
{{Formúlu 1 ökumaður
|name = Heinz-Harald Frentzen
|image = Heinz-Harald_Frentzen_a.jpg
|image_size =
|alt =
|caption = Frentzen árið 2006
|birth_name =
|birth_date = {{fæðingardagur og aldur|1967|5|18}}
|birth_place = [[Mönchengladbach]], [[Vestur-Þýskaland]]
|death_date =
|death_place =
|relatives = <!-- family members who are independly notable i.e. have their own article -->
|nationality = {{flagicon|Þýskaland}} Þýskur
|years = [[Formúla 1 1994|1994]]-[[Formúla 1 2003|2003]]
|teams = [[Sauber Motorsport|Sauber]], [[Williams Racing|Williams]], Jordan, Prost, Arrows
|2025 Team =
|car_number =
|races = 160 (156 ræsingar)
|championships = 0
|wins = 3
|podiums = 18
|points = 174
|poles = 2
|fastest_laps = 6
|first_race = Brasilíski kappaksturinn 1994
|first_win = San Marínó kappaksturinn 1997
|last_win = Ítalski kappaksturinn 1999
|last_race = Japanski kappaksturinn 2003
|last_season =
|last_position =
| prev series = 24 Klukkustundir af Le Mans
| prev series years= 1992, 2008
|titles =
| title years =
|website =
|signature =
|signature_size =
|module =
|module2 =
|module3 =
|module4 =
|module5 =
|updated =
}}
'''Heinz-Harald Frentzen''' (f. [[18. maí]] [[1967]]) er þýskur ökuþór sem keppti í [[Formúla 1|Formúlu 1]] á árunum [[1994]]-[[2003]]. Hann endaði í öðru sæti í heimsmeistaramóti ökumanna árið 1997 með [[Williams Racing|Williams]] og vann þrjár keppnir yfir 10 tímabil.
== Keppnisferill ==
=== Ýmis mót ===
Heinz-Harald Frentzen fæddist í þýsku borginni Mönchengladbach. Faðir hans var Þjóðverji, en móðir hans Spánverji. Frentzen var aðeins 13 ára þegar hann hóf keppni í Kart-keppni og varð þýskur unglingameistari ári síðar. Þegar hann var 16 ára kynntist hann [[Michael Schumacher]] í heimaborg hins síðarnefnda, Kerpen. Þar hafði Schumacher verið einvaldur í Kart-keppni en Frentzen sigraði hann strax í fyrstu keppni. [[1986]] hóf Frentzen keppni í atvinnukappakstri, Formúlu Ford 2000. Strax á fyrsta ári náði hann öðru sæti í stigagjöf ökumanna. Tveimur árum síðar varð hörð keppni um fyrsta sætið. Hún endaði á því að Austurríkismaðurinn Karl Wendlingar sigraði en Frentzen og Schumacher urðu saman í öðru sæti. Þessir þrír ökuþórar áttu eftir að etja kappi oftar. [[1991]] skipti Frentzen yfir í Formúlu 3000 en þar voru hann og Wendlingar á tímabili samherjar.
=== Formúla 1 ===
[[Mynd:Heinz-Harald Frentzen 1999 Canada.jpg|thumb|Frentzen að keppa fyrir Jordan-liðið]]
1994 tók Frentzen í fyrsta sinn þátt í Formúlu 1 og keppti fyrir [[Sauber Motorsport|Sauber-liðið]]. Fyrsta mótið hans var Brasilíukappaskturinn og ók hann út af. Seinna á þessu ári létust ökuþórarnir [[Ayrton Senna]] og Roland Ratzenberger. Auk þess lenti Wendlinger í hörðum árekstri í [[Mónakó]] og lá í dái í nokkrar vikur. Þessir atburðir voru mikið áfall fyrir Frentzen, sem ekki náði miklum árangri hjá Sauber næstu þrjú árin. [[Williams Racing|Williams-liðið]] bauð honum að taka sæti Senna en hann hafnaði því. [[1997]] tók hann hins vegar boði Williams og tók þar sæti [[Damon Hill|Damons Hill]], sem hafði orðið heimsmeistari með liðinu. Strax á fyrsta ári sínu hjá liðinu tókst honum að landa fyrsta sigri sínum, er hann kom fyrstur í mark í Imola á undan [[Michael Schumacher]] og [[Eddie Irvine]]. Þetta ár var hans besta í Formúlu 1 en hann náði öðru sæti í stigagjöf ökumanna. Heimsmeistari var samherji hans [[Jacques Villeneuve]]. Á næsta ári var ýmsum reglum í Formúlu 1 breytt og reyndist Williams liðið ekki vel í stakk búið til að aðlagast nógu vel. Villeneuve og Frentzen stóðu sig báðir frekar illa. [[1999]] skipti Frentzen yfir í Jordan-liðið og stóð sig mjög vel. Á því ári náði hann að sigra tvisvar (í Magny-Cours í [[Frakkland]]i og í [[Monza]] á [[Ítalía|Ítalíu]]), einu sinni lenti hann í öðru sæti og einu sinni í þriðja sæti. Þegar uppi var staðið náði hann þriðja sæti í stigagjöf ökumanna, á eftir [[Mika Häkkinen]] og Eddie Irvine. Fjögur síðustu ár sín í Formúlu 1 voru ekki sérlega gæfurík fyrir Frentzen. Hann náði á þeim tíma aðeins þrisvar sinnum þriðja sæti. [[2001]] ók hann fyrir Prost, [[2002]] fyrir Arrows og [[2002]]-[[2003]] fyrir Sauber. Síðast keppti Frentzen í Japanskappakstrinum 2003.
=== Önnur mót ===
[[2004]] keppti Frentzen fyrir [[Opel]] í DTM (''Deutsche Tourenwagen-Masters''), þar sem aðallega er keppt í [[Þýskaland]]i á þýskum bílum. Frentzen keppti fyrst fyrir Opel, síðan fyrir [[Audi]].
== Persónulegt ==
* Sökum þess að Heinz-Harald Frentzen er með langt og óþjált nafn, er hann oft nefndur HHF.
* Frentzen er kvæntur og þrjár dætur. Fjölskyldan býr í Mónakó.
== Árangur ==
{| class="wikitable"
|-
! Ár !! Keppnislið || Fj. keppna || Sigur || 2. sæti || 3. sæti || Stig || Sæti ökumanna
|-
| 1994 || [[Sauber Motorsport|Sauber]] || 15 || - || - || - || 7 || 13.
|-
| 1995 || [[Sauber Motorsport|Sauber]] || 17 || - || - || 1 || 15 || 9.
|-
| 1996 || [[Sauber Motorsport|Sauber]] || 16 || - || - || - || 7 || 12.
|-
| 1997 || [[Williams Racing|Williams]] || 17 || 1 || 2 || 4 || 42 || 2.
|-
| 1998 || [[Williams Racing|Williams]] || 16 || - || - || 1 || 17 || 7.
|-
| 1999 || Jordan || 16 || 2 || 1 || 3 || 54 || 3.
|-
| 2000 || Jordan || 17 || - || - || 1 || 11 || 9.
|-
| 2001 || Jordan || 10 || - || - || - || 6 || 13.
|-
| 2001 || Prost || 5 || - || - || - || 0 || 13.
|-
| 2002 || Arrows || 11 || - || - || - || 2 || 18.
|-
| 2002 || [[Sauber Motorsport|Sauber]] || 1 || - || - || - || 0 || 18.
|-
| 2003 || [[Sauber Motorsport|Sauber]] || 16 || - || - || 1 || 13 || 11.
|}
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál=de|titill=Heinz-Harald Frentzen|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2010}}
{{Commons|Heinz-Harald Frentzen}}
{{DEFAULTSORT:Frentzen, Heinz-Harald }}
[[Flokkur:Þýskir akstursíþróttamenn]]
{{fe|1967|Frentzen, Heinz-Harald}}
[[Flokkur:Formúlu 1 ökumenn]]
2bka7cgkydiyi0zae9kcv64iusmn0lr
Víðir (ættkvísl)
0
100876
1922203
1921131
2025-07-01T22:55:41Z
Berserkur
10188
/* Valdar tegundir */
1922203
wikitext
text/x-wiki
{{taxobox
|name = Víðir
|image = Salix alba Morton.jpg
|image_caption = Silkivíðir (''Salix alba'' )
|regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
|divisio = [[Dulfrævingar]] (''Angiosperma'')
|classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Eudicotyledoneae'')
|unranked_ordo = ''[[Rosidae]]''
|ordo = ''[[Malpighiales]]''
| familia = [[Víðisætt]] (''Salicaceae'')
|tribus = ''[[Saliceae]]''
|genus = '''''Salix'''''
|genus_authority = [[Carl Linnaeus|L.]]
|subdivision_ranks = Tegundir
|subdivision = Um 400 tegundir
|}}
[[Mynd:Salix cinerea flowers-2.jpg|thumb|Reklar á víði, s.s. karlkyns æxlunarfæri með frjókornum.]]
'''Víðir''' ([[fræðiheiti]] ''Salix'') er ættkvísl um 400 tegunda [[tré|trjáa]] og [[runni|runna]] af [[víðisætt]]. Þær vaxa aðallega í rökum jarðvegi á köldum og tempruðum svæðum á [[Norðurhvel|Norðurhveli]].
Auðvelt er að fjölga flestum víðitegundum með græðlingum. Víðir er oft gróðursettur á árbökkum til að verja bakkana fyrir vatnsrofi. Oft eru rætur víðis miklu lengri en stofninn. Rætur víðis eru mjög umfangsmiklar og aðgangsharðar varðandi vatn og geta stíflað framræslu- og holræsakerfi.
Allar víðitegundir eru sérbýlistré, það þýðir að einstaklingarnir eru einkynja og koma annað hvort með karlkyns eða kvenkyns blóm. Blómin eru í reklum sem springa út á vorin, nokkru fyrir laufgun. Frjóvgun á sér fyrst og fremst stað með býflugum og humlum sem sækja í blómin. Karlreklarnir detta af strax eftir blómgun en kvenreklar þroskast áfram og mynda fræ. <ref>[http://www.bbl.is/frettir/fraedsluhornid/hin-vidfedma-vidiaettkvisl/15493/ Hin víðfeðma víðiættkvísl] Bændablaðið. Skoðað 16. apríl, 2016.</ref>
==Víðir á Íslandi==
Innlendar tegundir eru [[gulvíðir]], [[loðvíðir]], [[grasvíðir]] og [[fjallavíðir]]. Innfluttar víðitegundir sem notaðar hafa verið helst eru [[selja (tré)|selja]], [[alaskavíðir]] og [[viðja (tré)|viðja]]. Víðir er notaður í [[skjólbelti]] á Íslandi.
==Valdar tegundir==
Víðiættkvíslin samanstendur af um 400 tegundum<ref name=Mabberley>Mabberley, D.J. 1997. The Plant Book, Cambridge University Press #2: Cambridge.</ref> af lauffellandi runnum og trjám:
* ''[[Salix acutifolia]]'' Willd. –
* ''[[Salix alaxensis]]'' (Andersson) Coville;- [[Alaskavíðir]]
* ''[[Salix alba]]'' L. – [[Silfurvíðir]]
* ''[[Salix amygdaloides]]'' Andersson –
* ''[[Salix arbuscula]]'' L.
* ''[[Salix arbusculoides]]'' – [[Lækjarvíðir]]
* ''[[Salix arctica]]'' Pall. –
* ''[[Salix arizonica]]'' Dorn
* ''[[Salix atrocinerea]]'' Brot. –
* ''[[Salix aurita]]'' L. –
* ''[[Salix babylonica]]'' L. –
* ''[[Salix bakko]]''
* ''[[Salix barclayi]]'' Andersson
* ''[[Salix barrattiana]]'' –
* ''[[Salix bebbiana]]'' Sarg. – [[Bitvíðir]]
* ''[[Salix bicolor]]''
* ''[[Salix bonplandiana]]'' Kunth –
* ''[[Salix boothii]]'' Dorn –
* ''[[Salix brachycarpa]]'' Nutt.
* ''[[Salix breweri]]'' Bebb –
* ''[[Salix canariensis]]'' Chr. Sm.
* ''[[Salix candida]]'' Flüggé ex Willd. – [[Bjartvíðir]]
* ''[[Salix caprea]]'' L. – [[Selja]]
* ''[[Salix caroliniana]]'' Michx. –
* ''[[Salix chaenomeloides]]'' Kimura
* ''[[Salix cinerea]]'' L. –
* ''[[Salix cordata]]'' Michx. –
* ''[[Salix daphnoides]]'' Vill. ;–
* ''[[Salix delnortensis]]'' C.K.Schneid. –
* ''[[Salix discolor]]'' Muhl. –
* ''[[Salix drummondiana]]'' Barratt ex Hook. –
* ''[[Salix eastwoodiae]]'' Cockerell ex A.Heller –
* ''[[Salix eleagnos]]'' Scop. -
* ''[[Salix eriocarpa]]''
* ''[[Salix exigua]]'' Nutt. –
* ''[[Salix floridana]]''
* ''[[Salix fragilis]]'' L. –
* ''[[Salix fuscescens]]'' -
* ''[[Salix futura]]''
* ''[[Salix geyeriana]]'' Andersson –
* ''[[Salix gilgiana]]'' Seemen
* ''[[Salix glauca]]'' L. ;- [[Rjúpuvíðir]]
* ''[[Salix glaucosericea]]'' Floderus ;- [[Orravíðir]]
* ''[[Salix gooddingii]]'' C. R. Ball –
* ''[[Salix gracilistyla]]'' Miq.
* ''[[Salix hastata]]'' L.;- [[Reklavíðir]]
* ''[[Salix herbacea]]'' L. – [[Grasvíðir]], [[Smjörlauf]]
* ''[[Salix hookeriana]]'' Barratt ex Hook. – [[Jörfavíðir]]
* ''[[Salix hultenii]]''
* ''[[Salix humboldtiana]]'' Willd.
* ''[[Salix integra]]'' Thunb.
* ''[[Salix interior]]''
* ''[[Salix japonica]]'' Thunb.
* ''[[Salix jepsonii]]'' C.K.Schneid. –
* ''[[Salix jessoensis]]'' Seemen
* ''[[Salix koriyanagi]]'' Kimura ex Goerz
* ''[[Salix kusanoi]]''
* ''[[Salix laevigata]]'' Bebb –
* ''[[Salix lanata]]'' L. – [[Loðvíðir]]
* ''[[Salix lapponum]]'' L. - [[Lappavíðir]]
* ''[[Salix lasiolepis]]'' Benth. –
* ''[[Salix lemmonii]]'' Bebb –
* ''[[Salix libani]]'' –
* ''[[Salix ligulifolia]]'' C.R.Ball –
* ''[[Salix lucida]]'' Muhl. – [[Lensuvíðir]]
* ''[[Salix lutea]]'' Nutt. –
* ''[[Salix magnifica]]'' Hemsl.
* ''[[Salix matsudana]]'' Koidz. –
* ''[[Salix melanopsis]]'' Nutt. –
* ''[[Salix miyabeana]]'' Seemen
* ''[[Salix monticola]]'' Bebb;- [[Eirvíðir]]
* ''[[Salix mucronata]]'' -
* ''[[Salix microphylla]]'' Schltdl. & Cham.
* ''[[Salix myrsinifolia]]'' Salisb.
** ''[[Salix myrsinifolia ssp. borealis]]'' ;- [[Viðja (tré)|Viðja]]
* ''[[Salix myrsinites]] L.;- [[Myrtuvíðir]]
* ''[[Salix myrtillifolia]]''
* ''[[Salix myrtilloides]]'' L. –
* ''[[Salix nakamurana]]''
* ''[[Salix nigra]]'' Marshall –
* ''[[Salix orestera]]'' C.K.Schneid. –
* ''[[Salix paradoxa]]'' Kunth
* ''[[Salix pentandra]]'' L. – [[Gljávíðir]]
* ''[[Salix phylicifolia]]'' L.;- [[Gulvíðir]]
* ''[[Salix pierotii]]'' – <ref>{{cite book|url=http://www.forest.go.kr/kna/special/download/English_Names_for_Korean_Native_Plants.pdf|title=English Names for Korean Native Plants|publisher=[[Korea National Arboretum]]|year=2015|isbn=978-89-97450-98-5|location=Pocheon|pages=617|access-date=22 December 2016|via=[[Korea Forest Service]]|url-status=dead|archiveurl=https://web.archive.org/web/20170525105020/http://www.forest.go.kr/kna/special/download/English_Names_for_Korean_Native_Plants.pdf|archivedate=25 May 2017|df=}}</ref>
* ''[[Salix planifolia]]'' Pursh. –
* ''[[Salix polaris]]'' Wahlenb. –
* ''[[Salix prolixa]]'' Andersson –
* ''[[Salix pulchra]]''
* ''[[Salix purpurea]]'' L. –
* ''[[Salix reinii]]''
* ''[[Salix reticulata]]'' L. – [[Netvíðir]]
* ''[[Salix retusa]]''
* ''[[Salix richardsonii]]''
* ''[[Salix rorida]]'' Lacksch.
* ''[[Salix rupifraga]]''
* ''[[Salix schwerinii]]'' E. L. Wolf
* ''[[Salix scouleriana]]'' Barratt ex Hook. –
* [[Salix Sepulcralis Group|''Salix sepulcralis'' group]] –
* ''[[Salix sericea]]'' Marshall –
* ''[[Salix serissaefolia]]''
* ''[[Salix serissima]]'' (L. H. Bailey) Fernald —
* ''[[Salix serpyllifolia]]''
* ''[[Salix sessilifolia]]'' Nutt. –
* ''[[Salix shiraii]]''
* ''[[Salix sieboldiana]]''
* ''[[Salix sitchensis]]'' C. A. Sanson ex Bong. – [[Sitkavíðir]]
* ''[[Salix subfragilis]]''
* ''[[Salix subopposita]]'' Miq.
* ''[[Salix taraikensis]]''
* ''[[Salix tarraconensis]]''
* ''[[Salix taxifolia]]'' Kunth –
* ''[[Salix tetrasperma]]'' Roxb. –
* ''[[Salix triandra]]'' L. –
* ''[[Salix udensis]]'' Trautv. & C. A. Mey.
* ''[[Salix viminalis]]'' L. – [[Körfuvíðir]]
* ''[[Salix vulpina]]'' Andersson
* ''[[Salix yezoalpina]]'' Koidz.
* ''[[Salix yoshinoi]]''
== Tenglar==
*[https://www.skogur.is/is/nyskograekt/trjategundir-og-trjaheilsa/lauftre/viditegundir Víðitegundir - Skógrækt ríkisins] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20220701100032/https://www.skogur.is/is/nyskograekt/trjategundir-og-trjaheilsa/lauftre/viditegundir |date=2022-07-01 }}
* [https://heidmork.is/vidir-salix/ Heiðmörk.is Víðir]
* [http://www.pfaf.org/database/plants.php?Salix+alba ''Salix alba'' at plants for a future]
* [http://www.pfaf.org/database/plants.php?Salix+purpurea ''Salix purpurea'' at plants for a future]
* [http://www.1911encyclopedia.org/Willow 1911 Encyclopaedia Britannica]
* [http://www.cas.vanderbilt.edu/bioimages/species/frame/saca5.htm ''Salix caroliniana'' myndir hjá bioimages.vanderbilt.edu] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120502025326/http://www.cas.vanderbilt.edu/bioimages/species/frame/saca5.htm |date=2012-05-02 }}
* [http://www.cas.vanderbilt.edu/bioimages/species/frame/sani.htm ''Salix nigra'' myndir hjá bioimages.vanderbilt.edu] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120502025215/http://www.cas.vanderbilt.edu/bioimages/species/frame/sani.htm |date=2012-05-02 }}
* [http://www.cirrusimage.com/tree_golden_weeping_willow.htm Weeping Willow - ''Salix alba''] Diagnostic photos, [[Morton Arboretum]] specimens
*[http://www.oznet.ksu.edu/library/forst2/mf2751.pdf Willow Cuttings] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120227065846/http://www.oznet.ksu.edu/library/forst2/mf2751.pdf |date=2012-02-27 }}
*[http://www.stonehousehistorygroup.org.uk/page59.html Old Willow Farm growing Cricket bats in Stonehouse Glos] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110908015214/http://www.stonehousehistorygroup.org.uk/page59.html |date=2011-09-08 }}
==Tilvísanir==
{{wikiorðabók|víðir}}
{{Commons|Salix}}
{{wikilífverur|Salix}}
{{reflist}}
[[Flokkur:Víðisætt]]
[[Flokkur:Víðir]]
89ae9kg93vrdlg226vi6kvrfc3qe3db
Lauftré
0
130525
1922206
1913941
2025-07-01T23:15:39Z
Berserkur
10188
/* Listi lauftrjáa sem ræktuð hafa verið á Íslandi */
1922206
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Langaa egeskov rimfrost.jpg|thumbnail|Eikarskógur í Danmörku að vetri]]
[[Mynd:Laubbäume Haseder Busch Hildesheim DSC00275.JPG|thumbnail|Laufskógur í Hildesheim, Þýskalandi]]
[[Mynd:Trees on the Oregon Capitol Mall.jpg|thumbnail|Haustlitir]]
'''Lauftré''' eru tré af fylkingu [[dulfrævingar|dulfrævinga]] (''Angiospermae'') sem hylja þau [[fræ]] sín aldini. Sum þeirra eru [[sumargræn jurt|sumargræn]] sem þýðir að lauf þeirra haldast að sumri til en falla að hausti. Á haustin draga sumargræn lauftré [[nitur]] og [[kolefni]] úr laufþekjunni niður í rætur áður en laufin falla af. Af þeim sökum litast laufin haustlitum. Efnin sem dregin eru í ræturnar nýtast í vöxt næsta ár. Laufskógar eru einkennandi fyrir [[laufskógar|laufskógabeltið]] sem tekur við sunnan [[barrskógabelti|barrskógabeltisins]]. Í laufskógabeltinu eru mildir, stuttir vetur og hlý sumur.
== Lýsing ==
Lauftré hafa flöt og misbreið [[lauf]]. Lauftré vaxa bæði á hæðina og breiddina þótt mikill munur sé á því frá einni tegund til annarrar. Króna lauftrjáa er gjarnan kúlulaga. Laufin eru breið til að þau geti sem best tekið við sólarljósinu. Flest lauftré blómstra á vorin en hjá mörgum þeirra eru blómin mjög lítil og lítt áberandi. Á sumum lauftrjám myndast þyrpingar smárra blóma sem kallast reklar.<ref>{{cite web |url=http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/lauftre/ |title=Geymd eintak |access-date=2015-08-21 |archive-date=2015-09-10 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150910130517/http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/lauftre/ |url-status=dead }}</ref> og sum tré blómstra og mynda síðar ber.
=== Á Íslandi ===
Þrjár tegundir lauftrjáa hafa fundist villtar á Íslandi: [[ilmbjörk]], [[ilmreynir]] og [[blæösp]]. [[Gulvíðir|Gulvíði]] og [[Loðvíðir|loðvíði]] mætti ef til vill telja með en þeir eru oftast smávaxnir [[runni|runnar]]. Ótal aðrar tegundir hafa verið fluttar til landsins á 20. öld.
==== Listi lauftrjáa sem ræktuð hafa verið á Íslandi====
(listinn er ekki tæmandi)
* [[Alaskavíðir]]
* [[Alaskaösp]]
* [[Alpareynir]]
* [[Askur (tré)|Askur]]
* [[Álmur]]
* [[Blæösp]]
* [[Broddhlynur]]
* [[Dodongreynir]]
* [[Fjallagullregn]]
* [[Fjallareynir]]
* [[Fuglakirsuber]]
* [[Gulvíðir]]
* [[Gljáhlynur]]
* [[Garðahlynur]]
* [[Gljáhlynur]]
* [[Gljávíðir]]
* [[Gráelri]]
* [[Gráreynir]]
* [[Gráösp]]
* [[Gullregn]]
* [[Vörtubirki|Hengibjörk]]
* [[Hestakastanía]]
* [[Hjartartré]]
* [[Hjartalind]]
* [[Heggur]]
* [[Ilmreynir]]
* [[Ilmbjörk]]
* [[Kasmírreynir]]
* [[Kínareynir]]
* [[Knappareynir]]
* [[Koparreynir]]
* [[Kristþyrnir]]
* [[Körfuvíðir]]
* [[Lensuvíðir]]
* [[Lækjarvíðir]]
* [[Rósakirsiber]]
* [[Ryðelri]]
* [[Selja (tré)|Selja]]
* [[Seljureynir]]
* [[Silfurreynir]]
* [[Sitkaelri]]
* [[Sitkavíðir]]
* [[Skógarbeyki]]
* [[Skrautreynir]]
* [[Snælenja]]
* [[Steinbjörk]]
* [[Sumareik]]
* [[Sýrena]]
* [[Svartelri]]
* [[Úlfareynir]]
* [[Viðja (tré)|Viðja]]
* [[Virginíuheggur]]
* [[Þyrnar]]
==Tengt efni==
*[[Tré]]
*[[Barrtré]]
*[[Skógur]]
== Heimildir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Lauftré]]
rwuo8stxaot787qci9cyy4ylyamjp8j
2025
0
131137
1922139
1922047
2025-07-01T12:29:29Z
Berserkur
10188
1922139
wikitext
text/x-wiki
{{Ár nav}}
Árið '''2025''' ('''MMXXV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) er í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[almennt ár sem byrjar á miðvikudegi]].
== Atburðir ==
===Janúar===
* [[1. janúar]] -
** [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] gengu í [[Schengen-samstarfið]].
** Úkraína hætti gasflutningum frá Rússlandi eftir að 5 ára samningur frá 2019 rann út.
** [[Hryðjuverk]]amaður ók bíll inn í mannfjölda í [[New Orleans]]. Fimmtán dóu og yfir þrjátíu manns særðust. Fáni [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] fannst í bíl hans.
** Skotárás var gerð í [[Svartfjallaland]]i. Tólf voru drepin.
** [[Liechtenstein]] varð 37. ríkið til að lögleiða [[hjónabönd samkynhneigðra]].
* [[4. janúar]]:
** [[Karl Nehammer]], kanslari Austurríkis, sagði af sér vegna stjórnarkreppu.
** [[Glódís Perla Viggósdóttir]] var valin [[íþróttamaður ársins]].
* [[5. janúar]] - Úkraínuher hóf gagnárás í [[Kúrskfylki]] Rússlands.
* [[6. janúar]] - [[Justin Trudeau]], forsætisráðherra Kanada, sagði af sér sem formaður Frjálslynda flokksins og sem forsætisráðherra.
* [[7. janúar]]:
** Nálægt 130 létust í jarðskjálfta í [[Tíbet]].
** Skógareldar kviknuðu við [[Los Angeles]], þeir stærstu í sögunni : Yfir 200.000 flúðu heimili sín og yfir 18.000 eignir brunnu. 29 létust. Eldarnir loguðu út janúarmánuð
* [[9. janúar]]:
**[[Mette Frederiksen]] forsætisráðherra Danmerkur hélt fund með formönnum stjórnmálaflokkanna í danska þinginu vegna ummæla Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna, um að taka yfir stjórn [[Grænland]]s.
** [[Joseph Aoun]] var kosinn forseti [[Líbanon]]s af líbanska þinginu.
* [[12. janúar]] - [[Zoran Milanović]] var kosinn forseti Króatíu á ný og hóf sitt annað kjörtímabil.
*[[ 14. janúar]] - [[2. febrúar]]: Heimsmeistaramót karla í [[handbolti|handbolta]] verður haldið í Króatíu, Danmörku og Noregi.
* [[15. janúar]]:
** [[Ísrael]] og [[Hamas]] sömdu um vopnahlé.
** Forseti Suður-Kóreu, [[Yoon Suk Yeol]] var handtekinn en hann lýsti yfir herlögum í landinu í desember.
* [[17. janúar]] - Framkvæmdir hófust við [[Fossvogsbrú]].
* [[19. janúar]] - Bandaríkin bönnuðu kínverska samfélagsmiðilinn [[TikTok]].
* [[20. janúar]] - [[Donald Trump]] tók við sem [[forseti Bandaríkjanna]].
* [[22. janúar]] - [[Hjónaband samkynhneigðra]] var leyft í [[Taíland]]i.
* [[23. janúar]] - [[Micheál Martin]] var kosinn forsætisráðherra lýðveldisins Írlands.
* [[26. janúar]] - [[Alexander Lúkasjenkó]] var endurkjörinn forseti [[Belarús]].
* [[28. janúar]] - [[Miloš Vučević]], forsætisráðherra Serbíu, sagði af sér í kjölfar mótmæla stúdenta og bænda.
* [[29. janúar]]:
** 67 létust í [[Washington D.C.]] þegar farþegaflugvél og herþyrla rákust saman í lofti.
** [[Ahmed al-Sharaa]] var skipaður 20. forseti [[Sýrland]]s.
* [[30. janúar]] - Norska ríkisstjórnin sprakk þegar Verkamannaflokkurinn og Miðflokkurinn slitu samstarfi vegna ágreinings um innleiðingu 4. orkupakka [[ESB]].
===Febrúar===
* [[1. febrúar]] - [[Hamas]] lét af hendi 3 ísraelska gísla og [[Ísrael]] frelsaði hátt í 200 palestínska fanga. Landamærin við Rafah á Gasa opnuðu í fyrsta skipti í 8 mánuði.
* [[2. febrúar]] - [[Danska karlalandsliðið í handknattleik]] vann 4. heimsmeistaramótið í röð.
* [[4. febrúar]] - Tíu voru skotnir til bana í skotárás á skóla í [[Örebro]], Svíþjóð.
*[[7. febrúar]] - [[Einar Þorsteinsson (f. 1978)|Einar Þorsteinsson]], borgarstjóri, sleit samstarfi við Samfylkinginuna, Pírata og Viðreisn og meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur féll.
* [[11. febrúar]] - Trjáfellingar hófust í [[Öskjuhlíð]] tengd öryggi austur-vestur flugbrautar Reykjavíkurflugvallar. Trén voru talin ógna flugöryggi en brautinni var lokað vegna þess.
* [[12. febrúar]] :
** [[Konstantinos Tasoulas]] var kosinn forseti [[Grikkland]]s.
** [[Klaus Iohannis]] sagði af sér sem forseti [[Rúmenía|Rúmeníu]].
* [[13. febrúar]] - Afganskur hælisleitandi keyrði inn í hóp fólks í kröfugöngu í [[München]] í Þýskalandi. Tveir létust og hátt í 40 slösuðust.
* [[18. febrúar]] - [[Rússland]] og [[Bandaríkin]] mynduðu diplómatísk tengsl að nýju og funduðu í Sádi-Arabíu um Úkraínustríðið.
* [[21. febrúar]] - [[Heiða Björg Hilmisdóttir]] var skipuð borgarstjóri Reykjavíkur í nýjum meirihluta Samfylkingar, Pírata, Vinstri Grænna og Flokks Fólksins.
* [[23. febrúar]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. Kristilegir demókratar og Valkostur fyrir Þýskalands urðu hlutskarpastir flokka.
* [[25. febrúar]] - Kennaraverkfalli var afstýrt á Íslandi þegar málsaðilar samþykktu tillögu [[Ástráður Haraldsson|Ástráðs Haraldssonar]], ríkissáttasemjara.
* [[28. febrúar]] - [[Volodymyr Zelenskyj]], forseti Úkraínu og [[Donald Trump]], forseti Bandaríkjanna, funduðu í Hvíta húsinu. Trump og [[JD Vance]], varaforseti, þjörmuðu að Zelenskyj og sögðu hann ekki gera nóg til að stöðva stríðið við Rússland. Nokkru síðar stöðvuðu Bandaríkin vopnasendingar til Úkraínu.
===Mars===
* [[2. mars]] - [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi.
* [[4. mars]] - Bandaríkin settu 25% [[tollur|tolla]] á vörur frá Kína, Kanada og Mexíkó.
* [[6. mars]] - [[9. mars]] - Yfir 1.000 létust í Latakía- og Tartus-héruðum í [[Sýrland]]i þegar liðsmenn hliðhollir [[Bashar al-Assad]] gerðu árásir á hermenn nýju stjórnarinnar. Stjórnarhermenn tóku fólk af lífi.
* [[9. mars]] - [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] í Kanada valdi sér nýjan leiðtoga, [[Mark Carney]], sem varð jafnframt nýr forsætisráðherra landsins fimm dögum síðar.
* [[11. mars]]:
** Þingkosningar voru haldnar á [[Grænland]]i. [[Demokraatit]] hlaut flest sæti og bar sigurorð á stjórnarflokknum [[Inuit Ataqatigiit]] sem tapaði sætum.
** [[Rodrigo Duterte]], fyrrum forseti Filippseyja, var handtekinn í Manila vegna handtökuskipunar Alþjóðlega sakamáladómstólsins.
* [[13. mars]] - [[Konstantinos Tasoulas]] varð forseti [[Grikkland]]s.
* [[18. mars]] - [[Ísrael]] drap yfir 400 manns á [[Gasa]] eftir að það sakaði [[Hamas]] um að efna ekki loforð um frelsun gísla.
* [[19. mars]] - [[Ekrem İmamoğlu]], borgarstjóri [[Istanbúl]] og tilvonandi frambjóðandi í tyrknesku forsetakosningunum var handtekinn fyrir spillingarsakir. Hundruð þúsunda mótmæltu í stærstu borgum Tyrklands.
* [[20. mars]] - [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] sagði af sér sem [[mennta- og barnamálaráðherra Íslands|mennta- og barnamálaráðherra]] þegar upp komst um gamalt mál hennar hvað varðaði samband við 15 ára dreng þegar hún var 22 ára.
* [[21. mars]] - [[Netumbo Nandi-Ndaitwah]] varð forseti [[Namibía|Namibíu]].
* [[28. mars]] - [[Jarðskjálftinn í Mjanmar 2025|Jarðskjálfti af stærð 7,7]] með upptök nálægt borginni [[Mandalay]] í [[Mjanmar]] skók landið og nærliggjandi lönd. Yfir 5.400 létust.
* [[Kvikmyndaskóli Íslands]] fór í gjaldþrotameðferð.
===Apríl===
* [[1. apríl]] - [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–|Eldgosin við Sundhnúksgíga]]: Lítið [[Eldgos]] hófst suðaustan við fjallið [[Þorbjörn (fjall)|Þorbjörn]] norðan [[Grindavík]]ur. Það hófst um morguninn en var lokið um kvöldið.
* [[2. apríl]] - Bandaríkin settu tolla að lágmarki 10% á önnur ríki en t.d. 20% á ríki [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], 34% á Kína. Ísland hlaut 10% toll á vörur.
*[[ 4. apríl]] - [[Yoon Suk-yeol]] var endanlega sviptur embætti sem forseti Suður-Kóreu af stjórnlagadómstól landsins.
* [[8. apríl]] - Yfir 220 létust þegar þak næturklúbbs hrundi í [[Dóminíska lýðveldið|Dóminíska lýðveldinu]].
* [[11. apríl]] - [[Kína]] setti 125% tolla á bandarískar vörur en Bandaríkin höfðu skömmu áður sett 145% toll á sumar kínverskar vörur.
* [[13. apríl]]:
** Ísrael gerði loftárás á síðasta starfandi sjúkrahúsið á [[Gasa]].
** Rússland gerði árás á miðbæ úkraínsku borgarinnar [[Súmy]] þar sem tugir óbreyttra borgara fórust.
** Heimssýningin [[Expo]] hófst í [[Osaka]], Japan.
** [[Daniel Noboa]] var endurkjörinn forseti [[Ekvador]].
* [[18. apríl]] - Bandaríkin gerðu árásir á [[Hútar|Húta]] í [[Jemen]]. Yfir 70 létust.
* [[22. apríl]] - Íslamskir vígamenn í drápu 26 ferðamenn í indverska [[Jammú og Kasmír]]. Indland tengdi árásirnar við pakistönsku hryðjuverkasamtökin Lashkar-e-Taiba.
* [[24. apríl]] - [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]: Rússland gerðu eldflaugaárás á fjölbýlishús í [[Kyjiv]] þar sem 12 létust. Degi síðar var rússneski hershöfðinginn Jaroslav Moskalík drepinn með bílsprengju í Moskvu.
* [[28. apríl]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Kanada]]. [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] vann sigur og [[Mark Carney]] varð áframhaldandi forsætisráðherra landsins.
* [[30. apríl]] - Bandaríkin og Úkraína gerðu auðlindasamning. Í skiptum fyrir aðgang að úkraínskum orku- og málmauðlindum, skuldbundu Bandaríkin sig að styrkja varnir og uppbyggingu Úkraínu.
===Maí===
* [[1. maí]] - [[Mannréttindastofnun Íslands]] tók til starfa.
* [[3. maí]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Ástralía|Ástralíu]]. [[Verkamannaflokkurinn (Ástralía)|Verkamannaflokkurinn]] vann sigur.
* [[5. maí]] -
**[[Ísrael]] lýsti yfir áætlun um yfirtöku á [[Gasa]].
** [[Indland]] gerði loftárásir á [[Pakistan]] eftir skærur í [[Kasmír]].
* [[6. maí]]: [[Friedrich Merz]] tók við embætti [[kanslari Þýskalands|kanslara Þýskalands]].
* [[8. maí]]: [[Robert Francis Prevost]] kardínáli, var kjörinn páfi undir nafninu ''Leó 14.''.
* [[10. maí]] - [[Indland]] og [[ Pakistan]] sömdu um vopnahlé en ríkin höfðu skipst á loftárásum dögunum áður.
* [[12. maí]] - [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] var lagður niður.
* [[13. maí]] - [[17. maí]]: [[Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva 2025|Eurovision var haldið]] í [[Basel]], Sviss. Austurríki bar sigur úr býtum.
* [[17. maí]] - Hitamet var slegið í maí fyrir Ísland þegar 26,4 gráður mældust á [[Egilsstaðir|Egilsstöðum]].
* [[18. maí]] -
** Kosningar til portúgalska þingsins. Sósíaldemókratar undir [[Luís Montenegro]] urðu hlutskarpastir.
** Forsetakosningar í Rúmeníu: [[Nicușor Dan]] sigraði mótherja sinn [[George Simion]] í annarri umferð.
* [[22. maí]] - Bandaríkjastjórn ákvað að banna [[Harvard-háskóli|Harvard-háskólanum]] að taka við erlendum nemendum. Dómari setti bráðabirgðalögbann á ákvörðunina.
* [[25. maí]] - Rússland gerði loftárásir á þrjátíu borgir í Úkraínu.
* [[31. maí]] - Úkraína sendi yfir 100 árásardróna á herflugvelli í 5 fylkjum Rússlands m.a. í [[Írkútskfylki]] og [[Múrmanskfylki]]. Einnig voru tvær brýr sprengdar nálægt landamærum Úkraínu.
===Júní===
* [[1. júní]] - Önnur umferð forsetakosninga í [[Pólland]]i fór fram. Hægri maðurinn, [[Karol Nawrocki]], vann nauman sigur á [[Rafał Trzaskowski]], borgarstjóra Varsjár og Evrópusinna.
* [[3. júní]]:
** Forsetakosningar voru haldnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. Frjálslyndi frambjóðandinn, [[Lee Jae-myung]], bar sigur af hólmi.
** Endurbættur [[Laugardalsvöllur]] opnaði þegar kvennalið Íslands mætti Frakklandi.
** Hollenska ríkisstjórnin féll þegar [[Geert Wilders]] formaður Frelsisflokksins sagði sig úr henni.
* [[4. júní]] - [[Donald Trump]] bannaði ferðalög frá 12 löndum til Bandaríkjanna: 7 í Afríku, 4 í Asíu og eitt í N-Ameríku. (Afghanistan, Mjanmar, Tjad, Lýðveldið Kongó, Miðbaugs-Gínea, Eritrea, Haítí, Íran, Líbía, Sómalía, Súdan og Jemen)
* [[6. júní]] - Mótmæli brutust út í [[Los Angeles]] gegn aðgerðum ICE, stofnunar sem handtekur ólöglega innflytjendur. [[Donald Trump]] forseti Bandaríkjanna ákvað að senda þjóðvarðliða til að skerast í leikinn. [[Gavin Newsom]], ríkisstjóri Kaliforníu, fordæmdi ákvörðun Trumps.
* [[9. júní]] - [[Ísrael]] stöðvaði för skipsins Madleen sem var á leið til Gaza með hjálpargögn. Aðgerðasinninn [[Greta Thunberg]] var meðal farþega.
* [[12. júní]] - Farþegaþota með 242 manns hrapaði skömmu eftir flugtak í indversku borginni [[Ahmedabad]]. Þotan lenti á húsum þar sem tugir létust einnig. Einn komst lífs af úr flugvélinni. Alls létust nær 280 manns.
* [[13. júní]] - [[Stríð Ísraels og Írans]]: [[Ísrael]] gerði víðtækar loftárásir á [[Íran]]. Hossein Salami, leiðtogi [[Íranski byltingarvörðurinn|Íranska byltingarvarðarins]] var meðal þeirra sem fórust í árásunum og tveir háttsettir menn í íranska hernum. Íran svaraði með eldflauga og drónaárásum á Ísrael.
* [[16. júní]] - [[17. júní]]: [[Sjö helstu iðnríki heims]] funduðu í Kananaskis, [[Alberta (fylki)|Alberta]] í [[Kanada]].
* [[21. júní]] - Bandaríkin gerðu árásir á þrjá kjarnorkumiðstöðvar í [[Íran]] með [[Northrop B-2 Spirit|B-2 sprengjuflugvélum]].
* [[23. júní]] - [[Íran]] gerði loftárásir á bandarískar herstöðvar í [[Katar]].
* [[27. júní]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] og [[Úganda]] gerðu friðarsamning í Bandaríkjunum til að enda átök sem byrjuðu árið [[2022]].
* [[28. júní]] - [[Gleðiganga]] var haldin í [[Búdapest]] þar sem allt að 200.000 tóku þátt. Borgastjóri borgarinnar studdi gönguna meðan [[Viktor Orbán]], forsætisráðherra landsins, sagði hana hafa verið til skammar.
===Júlí===
* [[1. júlí]]:
** [[Paetongtarn Shinawatra]], forsætisráðherra [[Taíland]] var vikið úr embætti vegna spillingarmáls.
** [[Búlgaría]] tók upp [[evra|evru]].
** [[Samkynhneigð]]ir karlmenn máttu [[blóðgjöf|gefa blóð]] á Íslandi.
* [[2. júlí]] - [[27. júlí]]: Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu kvenna verður haldin í [[Sviss]].
* [[5. júlí]] - Þungarokksveitin [[Black Sabbath]] spilar sína síðustu tónleika með upphaflegu meðlimunum í heimaborg sinni [[Birmingham]].
===Ágúst===
* [[27. ágúst]] - Evrópumótið í körfubolta hefst. Íslenska landsliðið tekur þátt.
===September===
* [[8. september]] - Þingkosningar verða haldnar í Noregi.
===Október===
===Nóvember===
* [[27. nóvember]] - Heimsmeistaramót kvenna í [[handbolti|handknattleik]] hefst í Þýskalandi og Hollandi.
===Desember===
===Ódagsett===
* Noregur mun banna sölu á [[bensín]] og [[dísel]] bílum.
==Dáin==
* [[1. janúar]] - [[David Lodge]], enskur rithöfundur. (f. [[1935]])
* [[4. janúar]] - [[Árni Grétar Jóhannesson]], íslenskur tónlistarmaður, Futuregrapher (f. [[1983]])
* [[7. janúar]] - [[Jean-Marie Le Pen]], franskur stjórnmálaleiðtogi (f. [[1928]]).
* [[12. janúar]] - [[Ragnheiður Torfadóttir]], fyrsti kvenrektor Menntaskólans í Reykjavík (f. [[1937]])
* [[15. janúar]] - [[David Lynch]], bandarískur kvikmyndaleikstjóri. (f. [[1946]])
* [[24. janúar]] - [[Ellert B. Schram]], alþingis- og knattspyrnumaður. (f. [[1939]])
* [[30. janúar]] - [[Marianne Faithful]], ensk tónlistarkona (f. [[1946]])
* [[30. janúar]] - [[Ólöf Tara Harðardóttir]], íslensk baráttukona (f. [[1990]])
* [[1. febrúar]] - [[Horst Köhler]], forseti Þýskalands (f. [[1943]]).
* [[2. febrúar]] - [[Björgólfur Guðmundsson]]. íslenskur viðskiptamaður (f. [[1941]])
* [[8. febrúar]] - [[Sam Nujoma]], fyrsti forseti [[Namibía|Namibíu]] (f. [[1929]]).
* [[11. febrúar]] - [[Gísli Þór Ólafsson]], tónlistarmaður og skáld (f. [[1979]])
* [[17. febrúar]] - [[Gene Hackman]], bandarískur leikari (f. [[1930]])
* [[27. febrúar]] - [[Borís Spasskíj]], sovésk-franskur skákmeistari. (f. [[1937]])
* [[28. febrúar]] - [[Margrét Sigfúsdóttir]], hússtjórnarkennari (f. [[1947]])
* [[21. mars]] - [[George Foreman]], bandarískur hnefaleikamaður (f. [[1949]])
* [[1. apríl]] - [[Val Kilmer]], bandarískur leikari (f. [[1959]])
* [[4. apríl]] - [[Friðrik Ólafsson]], íslenskur skákmeistari (f. [[1935]])
* [[12. apríl]] - [[Steindór Andersen]], Íslenskur kvæðamaður. (f. [[1954]])
* [[13. apríl]] - [[Mario Vargas Llosa]], perúskur rithöfundur og stjórnmálamaður (f. [[1936]])
* [[14. apríl]] - [[Jónas Ingimundarson]], íslenskur píanóleikari (f. [[1944]])
* [[21. apríl]] - [[Frans páfi]] (f. [[1936]])
* [[1. maí]] -
**[[Ruth Buzzi]], bandarísk leikkona (f. [[1936]])
** [[Gunnlaugur Claessen]], hæstaréttardómari (f. [[1946]]).
* [[10. maí]] - [[Þorsteinn Vilhjálmsson]], prófessor í eðlisfræði (f. [[1940]])
* [[11. maí]] - [[Lalli Johns]], íslenskur smáglæpamaður (f. [[1951]])
* [[12. maí]] - [[Hjörtur Torfason]], hæstaréttardómari (f. [[1935]])
* [[13. maí]] - [[José Mujica]], forseti Úrúgvæ (f. [[1935]])
* [[21. maí]] - [[Alasdair MacIntyre]], skoskur heimspekingur (f. [[1929]])
* [[7. júní]] - [[Orri Harðarson]], tónlistarmaður og rithöfundur (f. [[1972]])
* [[11. júní]] - [[Brian Wilson]], bandarískur tónlistarmaður (f. [[1942]])
* [[14. júní]] - [[Violeta Chamorro]], níkarögsk stjórnmálakona (f. [[1929]])
* [[24. júní]] - [[Clark Olofsson]], sænskur glæpamaður. (f. [[1947]])
[[Flokkur:2025]]
[[Flokkur:2021-2030]]
535cd0jf7qe9qgwsnssdxntj2cq0qsa
1922158
1922139
2025-07-01T14:28:19Z
Berserkur
10188
1922158
wikitext
text/x-wiki
{{Ár nav}}
Árið '''2025''' ('''MMXXV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) er í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[almennt ár sem byrjar á miðvikudegi]].
== Atburðir ==
===Janúar===
* [[1. janúar]] -
** [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] gengu í [[Schengen-samstarfið]].
** Úkraína hætti gasflutningum frá Rússlandi eftir að 5 ára samningur frá 2019 rann út.
** [[Hryðjuverk]]amaður ók bíll inn í mannfjölda í [[New Orleans]]. Fimmtán dóu og yfir þrjátíu manns særðust. Fáni [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] fannst í bíl hans.
** Skotárás var gerð í [[Svartfjallaland]]i. Tólf voru drepin.
** [[Liechtenstein]] varð 37. ríkið til að lögleiða [[hjónabönd samkynhneigðra]].
* [[4. janúar]]:
** [[Karl Nehammer]], kanslari Austurríkis, sagði af sér vegna stjórnarkreppu.
** [[Glódís Perla Viggósdóttir]] var valin [[íþróttamaður ársins]].
* [[5. janúar]] - Úkraínuher hóf gagnárás í [[Kúrskfylki]] Rússlands.
* [[6. janúar]] - [[Justin Trudeau]], forsætisráðherra Kanada, sagði af sér sem formaður Frjálslynda flokksins og sem forsætisráðherra.
* [[7. janúar]]:
** Nálægt 130 létust í jarðskjálfta í [[Tíbet]].
** Skógareldar kviknuðu við [[Los Angeles]], þeir stærstu í sögunni : Yfir 200.000 flúðu heimili sín og yfir 18.000 eignir brunnu. 29 létust. Eldarnir loguðu út janúarmánuð
* [[9. janúar]]:
**[[Mette Frederiksen]] forsætisráðherra Danmerkur hélt fund með formönnum stjórnmálaflokkanna í danska þinginu vegna ummæla Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna, um að taka yfir stjórn [[Grænland]]s.
** [[Joseph Aoun]] var kosinn forseti [[Líbanon]]s af líbanska þinginu.
* [[12. janúar]] - [[Zoran Milanović]] var kosinn forseti Króatíu á ný og hóf sitt annað kjörtímabil.
*[[ 14. janúar]] - [[2. febrúar]]: Heimsmeistaramót karla í [[handbolti|handbolta]] verður haldið í Króatíu, Danmörku og Noregi.
* [[15. janúar]]:
** [[Ísrael]] og [[Hamas]] sömdu um vopnahlé.
** Forseti Suður-Kóreu, [[Yoon Suk Yeol]] var handtekinn en hann lýsti yfir herlögum í landinu í desember.
* [[17. janúar]] - Framkvæmdir hófust við [[Fossvogsbrú]].
* [[19. janúar]] - Bandaríkin bönnuðu kínverska samfélagsmiðilinn [[TikTok]].
* [[20. janúar]] - [[Donald Trump]] tók við sem [[forseti Bandaríkjanna]].
* [[22. janúar]] - [[Hjónaband samkynhneigðra]] var leyft í [[Taíland]]i.
* [[23. janúar]] - [[Micheál Martin]] var kosinn forsætisráðherra lýðveldisins Írlands.
* [[26. janúar]] - [[Alexander Lúkasjenkó]] var endurkjörinn forseti [[Belarús]].
* [[28. janúar]] - [[Miloš Vučević]], forsætisráðherra Serbíu, sagði af sér í kjölfar mótmæla stúdenta og bænda.
* [[29. janúar]]:
** 67 létust í [[Washington D.C.]] þegar farþegaflugvél og herþyrla rákust saman í lofti.
** [[Ahmed al-Sharaa]] var skipaður 20. forseti [[Sýrland]]s.
* [[30. janúar]] - Norska ríkisstjórnin sprakk þegar Verkamannaflokkurinn og Miðflokkurinn slitu samstarfi vegna ágreinings um innleiðingu 4. orkupakka [[ESB]].
===Febrúar===
* [[1. febrúar]] - [[Hamas]] lét af hendi 3 ísraelska gísla og [[Ísrael]] frelsaði hátt í 200 palestínska fanga. Landamærin við Rafah á Gasa opnuðu í fyrsta skipti í 8 mánuði.
* [[2. febrúar]] - [[Danska karlalandsliðið í handknattleik]] vann 4. heimsmeistaramótið í röð.
* [[4. febrúar]] - Tíu voru skotnir til bana í skotárás á skóla í [[Örebro]], Svíþjóð.
*[[7. febrúar]] - [[Einar Þorsteinsson (f. 1978)|Einar Þorsteinsson]], borgarstjóri, sleit samstarfi við Samfylkinginuna, Pírata og Viðreisn og meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur féll.
* [[11. febrúar]] - Trjáfellingar hófust í [[Öskjuhlíð]] tengd öryggi austur-vestur flugbrautar Reykjavíkurflugvallar. Trén voru talin ógna flugöryggi en brautinni var lokað vegna þess.
* [[12. febrúar]] :
** [[Konstantinos Tasoulas]] var kosinn forseti [[Grikkland]]s.
** [[Klaus Iohannis]] sagði af sér sem forseti [[Rúmenía|Rúmeníu]].
* [[13. febrúar]] - Afganskur hælisleitandi keyrði inn í hóp fólks í kröfugöngu í [[München]] í Þýskalandi. Tveir létust og hátt í 40 slösuðust.
* [[18. febrúar]] - [[Rússland]] og [[Bandaríkin]] mynduðu diplómatísk tengsl að nýju og funduðu í Sádi-Arabíu um Úkraínustríðið.
* [[21. febrúar]] - [[Heiða Björg Hilmisdóttir]] var skipuð borgarstjóri Reykjavíkur í nýjum meirihluta Samfylkingar, Pírata, Vinstri Grænna og Flokks Fólksins.
* [[23. febrúar]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. Kristilegir demókratar og Valkostur fyrir Þýskalands urðu hlutskarpastir flokka.
* [[25. febrúar]] - Kennaraverkfalli var afstýrt á Íslandi þegar málsaðilar samþykktu tillögu [[Ástráður Haraldsson|Ástráðs Haraldssonar]], ríkissáttasemjara.
* [[28. febrúar]] - [[Volodymyr Zelenskyj]], forseti Úkraínu og [[Donald Trump]], forseti Bandaríkjanna, funduðu í Hvíta húsinu. Trump og [[JD Vance]], varaforseti, þjörmuðu að Zelenskyj og sögðu hann ekki gera nóg til að stöðva stríðið við Rússland. Nokkru síðar stöðvuðu Bandaríkin vopnasendingar til Úkraínu.
===Mars===
* [[2. mars]] - [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi.
* [[4. mars]] - Bandaríkin settu 25% [[tollur|tolla]] á vörur frá Kína, Kanada og Mexíkó.
* [[6. mars]] - [[9. mars]] - Yfir 1.000 létust í Latakía- og Tartus-héruðum í [[Sýrland]]i þegar liðsmenn hliðhollir [[Bashar al-Assad]] gerðu árásir á hermenn nýju stjórnarinnar. Stjórnarhermenn tóku fólk af lífi.
* [[9. mars]] - [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] í Kanada valdi sér nýjan leiðtoga, [[Mark Carney]], sem varð jafnframt nýr forsætisráðherra landsins fimm dögum síðar.
* [[11. mars]]:
** Þingkosningar voru haldnar á [[Grænland]]i. [[Demokraatit]] hlaut flest sæti og bar sigurorð á stjórnarflokknum [[Inuit Ataqatigiit]] sem tapaði sætum.
** [[Rodrigo Duterte]], fyrrum forseti Filippseyja, var handtekinn í Manila vegna handtökuskipunar Alþjóðlega sakamáladómstólsins.
* [[13. mars]] - [[Konstantinos Tasoulas]] varð forseti [[Grikkland]]s.
* [[18. mars]] - [[Ísrael]] drap yfir 400 manns á [[Gasa]] eftir að það sakaði [[Hamas]] um að efna ekki loforð um frelsun gísla.
* [[19. mars]] - [[Ekrem İmamoğlu]], borgarstjóri [[Istanbúl]] og tilvonandi frambjóðandi í tyrknesku forsetakosningunum var handtekinn fyrir spillingarsakir. Hundruð þúsunda mótmæltu í stærstu borgum Tyrklands.
* [[20. mars]] - [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] sagði af sér sem [[mennta- og barnamálaráðherra Íslands|mennta- og barnamálaráðherra]] þegar upp komst um gamalt mál hennar hvað varðaði samband við 15 ára dreng þegar hún var 22 ára.
* [[21. mars]] - [[Netumbo Nandi-Ndaitwah]] varð forseti [[Namibía|Namibíu]].
* [[28. mars]] - [[Jarðskjálftinn í Mjanmar 2025|Jarðskjálfti af stærð 7,7]] með upptök nálægt borginni [[Mandalay]] í [[Mjanmar]] skók landið og nærliggjandi lönd. Yfir 5.400 létust.
* [[Kvikmyndaskóli Íslands]] fór í gjaldþrotameðferð.
===Apríl===
* [[1. apríl]] - [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–|Eldgosin við Sundhnúksgíga]]: Lítið [[Eldgos]] hófst suðaustan við fjallið [[Þorbjörn (fjall)|Þorbjörn]] norðan [[Grindavík]]ur. Það hófst um morguninn en var lokið um kvöldið.
* [[2. apríl]] - Bandaríkin settu tolla að lágmarki 10% á önnur ríki en t.d. 20% á ríki [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], 34% á Kína. Ísland hlaut 10% toll á vörur.
*[[ 4. apríl]] - [[Yoon Suk-yeol]] var endanlega sviptur embætti sem forseti Suður-Kóreu af stjórnlagadómstól landsins.
* [[8. apríl]] - Yfir 220 létust þegar þak næturklúbbs hrundi í [[Dóminíska lýðveldið|Dóminíska lýðveldinu]].
* [[11. apríl]] - [[Kína]] setti 125% tolla á bandarískar vörur en Bandaríkin höfðu skömmu áður sett 145% toll á sumar kínverskar vörur.
* [[13. apríl]]:
** Ísrael gerði loftárás á síðasta starfandi sjúkrahúsið á [[Gasa]].
** Rússland gerði árás á miðbæ úkraínsku borgarinnar [[Súmy]] þar sem tugir óbreyttra borgara fórust.
** Heimssýningin [[Expo]] hófst í [[Osaka]], Japan.
** [[Daniel Noboa]] var endurkjörinn forseti [[Ekvador]].
* [[18. apríl]] - Bandaríkin gerðu árásir á [[Hútar|Húta]] í [[Jemen]]. Yfir 70 létust.
* [[22. apríl]] - Íslamskir vígamenn í drápu 26 ferðamenn í indverska [[Jammú og Kasmír]]. Indland tengdi árásirnar við pakistönsku hryðjuverkasamtökin Lashkar-e-Taiba.
* [[24. apríl]] - [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]: Rússland gerðu eldflaugaárás á fjölbýlishús í [[Kyjiv]] þar sem 12 létust. Degi síðar var rússneski hershöfðinginn Jaroslav Moskalík drepinn með bílsprengju í Moskvu.
* [[28. apríl]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Kanada]]. [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] vann sigur og [[Mark Carney]] varð áframhaldandi forsætisráðherra landsins.
* [[30. apríl]] - Bandaríkin og Úkraína gerðu auðlindasamning. Í skiptum fyrir aðgang að úkraínskum orku- og málmauðlindum, skuldbundu Bandaríkin sig að styrkja varnir og uppbyggingu Úkraínu.
===Maí===
* [[1. maí]] - [[Mannréttindastofnun Íslands]] tók til starfa.
* [[3. maí]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Ástralía|Ástralíu]]. [[Verkamannaflokkurinn (Ástralía)|Verkamannaflokkurinn]] vann sigur.
* [[5. maí]] -
**[[Ísrael]] lýsti yfir áætlun um yfirtöku á [[Gasa]].
** [[Indland]] gerði loftárásir á [[Pakistan]] eftir skærur í [[Kasmír]].
* [[6. maí]]: [[Friedrich Merz]] tók við embætti [[kanslari Þýskalands|kanslara Þýskalands]].
* [[8. maí]]: [[Robert Francis Prevost]] kardínáli, var kjörinn páfi undir nafninu ''Leó 14.''.
* [[10. maí]] - [[Indland]] og [[ Pakistan]] sömdu um vopnahlé en ríkin höfðu skipst á loftárásum dögunum áður.
* [[12. maí]] - [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] var lagður niður.
* [[13. maí]] - [[17. maí]]: [[Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva 2025|Eurovision var haldið]] í [[Basel]], Sviss. Austurríki bar sigur úr býtum.
* [[17. maí]] - Hitamet var slegið í maí fyrir Ísland þegar 26,4 gráður mældust á [[Egilsstaðir|Egilsstöðum]].
* [[18. maí]] -
** Kosningar til portúgalska þingsins. Sósíaldemókratar undir [[Luís Montenegro]] urðu hlutskarpastir.
** Forsetakosningar í Rúmeníu: [[Nicușor Dan]] sigraði mótherja sinn [[George Simion]] í annarri umferð.
* [[22. maí]] - Bandaríkjastjórn ákvað að banna [[Harvard-háskóli|Harvard-háskólanum]] að taka við erlendum nemendum. Dómari setti bráðabirgðalögbann á ákvörðunina.
* [[25. maí]] - Rússland gerði loftárásir á þrjátíu borgir í Úkraínu.
* [[31. maí]] - Úkraína sendi yfir 100 árásardróna á herflugvelli í 5 fylkjum Rússlands m.a. í [[Írkútskfylki]] og [[Múrmanskfylki]]. Einnig voru tvær brýr sprengdar nálægt landamærum Úkraínu.
===Júní===
* [[1. júní]] - Önnur umferð forsetakosninga í [[Pólland]]i fór fram. Hægri maðurinn, [[Karol Nawrocki]], vann nauman sigur á [[Rafał Trzaskowski]], borgarstjóra Varsjár og Evrópusinna.
* [[3. júní]]:
** Forsetakosningar voru haldnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. Frjálslyndi frambjóðandinn, [[Lee Jae-myung]], bar sigur af hólmi.
** Endurbættur [[Laugardalsvöllur]] opnaði þegar kvennalið Íslands mætti Frakklandi.
** Hollenska ríkisstjórnin féll þegar [[Geert Wilders]] formaður Frelsisflokksins sagði sig úr henni.
* [[4. júní]] - [[Donald Trump]] bannaði ferðalög frá 12 löndum til Bandaríkjanna: 7 í Afríku, 4 í Asíu og eitt í N-Ameríku. (Afghanistan, Mjanmar, Tjad, Lýðveldið Kongó, Miðbaugs-Gínea, Eritrea, Haítí, Íran, Líbía, Sómalía, Súdan og Jemen)
* [[6. júní]] - Mótmæli brutust út í [[Los Angeles]] gegn aðgerðum ICE, stofnunar sem handtekur ólöglega innflytjendur. [[Donald Trump]] forseti Bandaríkjanna ákvað að senda þjóðvarðliða til að skerast í leikinn. [[Gavin Newsom]], ríkisstjóri Kaliforníu, fordæmdi ákvörðun Trumps.
* [[9. júní]] - [[Ísrael]] stöðvaði för skipsins Madleen sem var á leið til Gaza með hjálpargögn. Aðgerðasinninn [[Greta Thunberg]] var meðal farþega.
* [[12. júní]] - Farþegaþota með 242 manns hrapaði skömmu eftir flugtak í indversku borginni [[Ahmedabad]]. Þotan lenti á húsum þar sem tugir létust einnig. Einn komst lífs af úr flugvélinni. Alls létust nær 280 manns.
* [[13. júní]] - [[Stríð Ísraels og Írans]]: [[Ísrael]] gerði víðtækar loftárásir á [[Íran]]. Hossein Salami, leiðtogi [[Íranski byltingarvörðurinn|Íranska byltingarvarðarins]] var meðal þeirra sem fórust í árásunum og tveir háttsettir menn í íranska hernum. Íran svaraði með eldflauga og drónaárásum á Ísrael.
* [[16. júní]] - [[17. júní]]: [[Sjö helstu iðnríki heims]] funduðu í Kananaskis, [[Alberta (fylki)|Alberta]] í [[Kanada]].
* [[21. júní]] - Bandaríkin gerðu árásir á þrjá kjarnorkumiðstöðvar í [[Íran]] með [[Northrop B-2 Spirit|B-2 sprengjuflugvélum]].
* [[23. júní]] - [[Íran]] gerði loftárásir á bandarískar herstöðvar í [[Katar]].
* [[27. júní]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] og [[Úganda]] gerðu friðarsamning í Bandaríkjunum til að enda átök sem byrjuðu árið [[2022]].
* [[28. júní]] - [[Gleðiganga]] var haldin í [[Búdapest]] þar sem allt að 200.000 tóku þátt. Borgastjóri borgarinnar studdi gönguna meðan [[Viktor Orbán]], forsætisráðherra landsins, sagði hana hafa verið til skammar.
===Júlí===
* [[1. júlí]]:
** [[Paetongtarn Shinawatra]], forsætisráðherra [[Taíland]] var vikið úr embætti vegna spillingarmáls.
** [[Búlgaría]] tók upp [[evra|evru]].
** [[Samkynhneigð]]ir karlmenn máttu [[blóðgjöf|gefa blóð]] á Íslandi.
* [[2. júlí]] - [[27. júlí]]: Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu kvenna verður haldin í [[Sviss]].
* [[5. júlí]] - Þungarokksveitin [[Black Sabbath]] spilar sína síðustu tónleika með upphaflegu meðlimunum í heimaborg sinni [[Birmingham]].
===Ágúst===
* [[27. ágúst]] - Evrópumótið í körfubolta hefst. Íslenska landsliðið tekur þátt.
===September===
* [[8. september]] - Þingkosningar verða haldnar í Noregi.
===Október===
===Nóvember===
* [[27. nóvember]] - Heimsmeistaramót kvenna í [[handbolti|handknattleik]] hefst í Þýskalandi og Hollandi.
===Desember===
===Ódagsett===
* Noregur mun banna sölu á [[bensín]] og [[dísel]] bílum.
==Dáin==
* [[1. janúar]] - [[David Lodge]], enskur rithöfundur. (f. [[1935]])
* [[4. janúar]] - [[Árni Grétar Jóhannesson]], íslenskur tónlistarmaður, Futuregrapher (f. [[1983]])
* [[7. janúar]] - [[Jean-Marie Le Pen]], franskur stjórnmálaleiðtogi (f. [[1928]]).
* [[12. janúar]] - [[Ragnheiður Torfadóttir]], fyrsti kvenrektor Menntaskólans í Reykjavík (f. [[1937]])
* [[15. janúar]] - [[David Lynch]], bandarískur kvikmyndaleikstjóri. (f. [[1946]])
* [[24. janúar]] - [[Ellert B. Schram]], alþingis- og knattspyrnumaður. (f. [[1939]])
* [[30. janúar]] - [[Marianne Faithful]], ensk tónlistarkona (f. [[1946]])
* [[30. janúar]] - [[Ólöf Tara Harðardóttir]], íslensk baráttukona (f. [[1990]])
* [[1. febrúar]] - [[Horst Köhler]], forseti Þýskalands (f. [[1943]]).
* [[2. febrúar]] - [[Björgólfur Guðmundsson]]. íslenskur viðskiptamaður (f. [[1941]])
* [[8. febrúar]] - [[Sam Nujoma]], fyrsti forseti [[Namibía|Namibíu]] (f. [[1929]]).
* [[11. febrúar]] - [[Gísli Þór Ólafsson]], tónlistarmaður og skáld (f. [[1979]])
* [[17. febrúar]] - [[Gene Hackman]], bandarískur leikari (f. [[1930]])
* [[27. febrúar]] - [[Borís Spasskíj]], sovésk-franskur skákmeistari. (f. [[1937]])
* [[28. febrúar]] - [[Margrét Sigfúsdóttir]], hússtjórnarkennari (f. [[1947]])
* [[21. mars]] - [[George Foreman]], bandarískur hnefaleikamaður (f. [[1949]])
* [[1. apríl]] - [[Val Kilmer]], bandarískur leikari (f. [[1959]])
* [[4. apríl]] - [[Friðrik Ólafsson]], íslenskur skákmeistari (f. [[1935]])
* [[12. apríl]] - [[Steindór Andersen]], Íslenskur kvæðamaður. (f. [[1954]])
* [[13. apríl]] - [[Mario Vargas Llosa]], perúskur rithöfundur og stjórnmálamaður (f. [[1936]])
* [[14. apríl]] - [[Jónas Ingimundarson]], íslenskur píanóleikari (f. [[1944]])
* [[21. apríl]] - [[Frans páfi]] (f. [[1936]])
* [[1. maí]] -
**[[Ruth Buzzi]], bandarísk leikkona (f. [[1936]])
** [[Gunnlaugur Claessen]], hæstaréttardómari (f. [[1946]]).
* [[10. maí]] - [[Þorsteinn Vilhjálmsson]], prófessor í eðlisfræði (f. [[1940]])
* [[11. maí]] - [[Lalli Johns]], íslenskur smáglæpamaður (f. [[1951]])
* [[12. maí]] - [[Hjörtur Torfason]], hæstaréttardómari (f. [[1935]])
* [[13. maí]] - [[José Mujica]], forseti Úrúgvæ (f. [[1935]])
* [[21. maí]] - [[Alasdair MacIntyre]], skoskur heimspekingur (f. [[1929]])
* [[7. júní]] - [[Orri Harðarson]], tónlistarmaður og rithöfundur (f. [[1972]])
* [[11. júní]] - [[Brian Wilson]], bandarískur tónlistarmaður (f. [[1942]])
* [[14. júní]] - [[Violeta Chamorro]], níkarögsk stjórnmálakona (f. [[1929]])
* [[24. júní]] - [[Clark Olofsson]], sænskur glæpamaður. (f. [[1947]])
* [[30. júní]] - [[Magnús Þór Hafsteinsson]], búfræðingur og þingmaður. (f. [[1964]])
[[Flokkur:2025]]
[[Flokkur:2021-2030]]
l1n79slgsqu12szc0vl3qvek2xp4z63
1922219
1922158
2025-07-02T01:17:51Z
Berserkur
10188
1922219
wikitext
text/x-wiki
{{Ár nav}}
Árið '''2025''' ('''MMXXV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) er í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[almennt ár sem byrjar á miðvikudegi]].
== Atburðir ==
===Janúar===
* [[1. janúar]] -
** [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] gengu í [[Schengen-samstarfið]].
** Úkraína hætti gasflutningum frá Rússlandi eftir að 5 ára samningur frá 2019 rann út.
** [[Hryðjuverk]]amaður ók bíll inn í mannfjölda í [[New Orleans]]. Fimmtán dóu og yfir þrjátíu manns særðust. Fáni [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] fannst í bíl hans.
** Skotárás var gerð í [[Svartfjallaland]]i. Tólf voru drepin.
** [[Liechtenstein]] varð 37. ríkið til að lögleiða [[hjónabönd samkynhneigðra]].
* [[4. janúar]]:
** [[Karl Nehammer]], kanslari Austurríkis, sagði af sér vegna stjórnarkreppu.
** [[Glódís Perla Viggósdóttir]] var valin [[íþróttamaður ársins]].
* [[5. janúar]] - Úkraínuher hóf gagnárás í [[Kúrskfylki]] Rússlands.
* [[6. janúar]] - [[Justin Trudeau]], forsætisráðherra Kanada, sagði af sér sem formaður Frjálslynda flokksins og sem forsætisráðherra.
* [[7. janúar]]:
** Nálægt 130 létust í jarðskjálfta í [[Tíbet]].
** Skógareldar kviknuðu við [[Los Angeles]], þeir stærstu í sögunni : Yfir 200.000 flúðu heimili sín og yfir 18.000 eignir brunnu. 29 létust. Eldarnir loguðu út janúarmánuð
* [[9. janúar]]:
**[[Mette Frederiksen]] forsætisráðherra Danmerkur hélt fund með formönnum stjórnmálaflokkanna í danska þinginu vegna ummæla Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna, um að taka yfir stjórn [[Grænland]]s.
** [[Joseph Aoun]] var kosinn forseti [[Líbanon]]s af líbanska þinginu.
* [[12. janúar]] - [[Zoran Milanović]] var kosinn forseti Króatíu á ný og hóf sitt annað kjörtímabil.
*[[ 14. janúar]] - [[2. febrúar]]: Heimsmeistaramót karla í [[handbolti|handbolta]] verður haldið í Króatíu, Danmörku og Noregi.
* [[15. janúar]]:
** [[Ísrael]] og [[Hamas]] sömdu um vopnahlé.
** Forseti Suður-Kóreu, [[Yoon Suk Yeol]] var handtekinn en hann lýsti yfir herlögum í landinu í desember.
* [[17. janúar]] - Framkvæmdir hófust við [[Fossvogsbrú]].
* [[19. janúar]] - Bandaríkin bönnuðu kínverska samfélagsmiðilinn [[TikTok]].
* [[20. janúar]] - [[Donald Trump]] tók við sem [[forseti Bandaríkjanna]].
* [[22. janúar]] - [[Hjónaband samkynhneigðra]] var leyft í [[Taíland]]i.
* [[23. janúar]] - [[Micheál Martin]] var kosinn forsætisráðherra lýðveldisins Írlands.
* [[26. janúar]] - [[Alexander Lúkasjenkó]] var endurkjörinn forseti [[Belarús]].
* [[28. janúar]] - [[Miloš Vučević]], forsætisráðherra Serbíu, sagði af sér í kjölfar mótmæla stúdenta og bænda.
* [[29. janúar]]:
** 67 létust í [[Washington D.C.]] þegar farþegaflugvél og herþyrla rákust saman í lofti.
** [[Ahmed al-Sharaa]] var skipaður 20. forseti [[Sýrland]]s.
* [[30. janúar]] - Norska ríkisstjórnin sprakk þegar Verkamannaflokkurinn og Miðflokkurinn slitu samstarfi vegna ágreinings um innleiðingu 4. orkupakka [[ESB]].
===Febrúar===
* [[1. febrúar]] - [[Hamas]] lét af hendi 3 ísraelska gísla og [[Ísrael]] frelsaði hátt í 200 palestínska fanga. Landamærin við Rafah á Gasa opnuðu í fyrsta skipti í 8 mánuði.
* [[2. febrúar]] - [[Danska karlalandsliðið í handknattleik]] vann 4. heimsmeistaramótið í röð.
* [[4. febrúar]] - Tíu voru skotnir til bana í skotárás á skóla í [[Örebro]], Svíþjóð.
*[[7. febrúar]] - [[Einar Þorsteinsson (f. 1978)|Einar Þorsteinsson]], borgarstjóri, sleit samstarfi við Samfylkinginuna, Pírata og Viðreisn og meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur féll.
* [[11. febrúar]] - Trjáfellingar hófust í [[Öskjuhlíð]] tengd öryggi austur-vestur flugbrautar Reykjavíkurflugvallar. Trén voru talin ógna flugöryggi en brautinni var lokað vegna þess.
* [[12. febrúar]] :
** [[Konstantinos Tasoulas]] var kosinn forseti [[Grikkland]]s.
** [[Klaus Iohannis]] sagði af sér sem forseti [[Rúmenía|Rúmeníu]].
* [[13. febrúar]] - Afganskur hælisleitandi keyrði inn í hóp fólks í kröfugöngu í [[München]] í Þýskalandi. Tveir létust og hátt í 40 slösuðust.
* [[18. febrúar]] - [[Rússland]] og [[Bandaríkin]] mynduðu diplómatísk tengsl að nýju og funduðu í Sádi-Arabíu um Úkraínustríðið.
* [[21. febrúar]] - [[Heiða Björg Hilmisdóttir]] var skipuð borgarstjóri Reykjavíkur í nýjum meirihluta Samfylkingar, Pírata, Vinstri Grænna og Flokks Fólksins.
* [[23. febrúar]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. Kristilegir demókratar og Valkostur fyrir Þýskalands urðu hlutskarpastir flokka.
* [[25. febrúar]] - Kennaraverkfalli var afstýrt á Íslandi þegar málsaðilar samþykktu tillögu [[Ástráður Haraldsson|Ástráðs Haraldssonar]], ríkissáttasemjara.
* [[28. febrúar]] - [[Volodymyr Zelenskyj]], forseti Úkraínu og [[Donald Trump]], forseti Bandaríkjanna, funduðu í Hvíta húsinu. Trump og [[JD Vance]], varaforseti, þjörmuðu að Zelenskyj og sögðu hann ekki gera nóg til að stöðva stríðið við Rússland. Nokkru síðar stöðvuðu Bandaríkin vopnasendingar til Úkraínu.
===Mars===
* [[2. mars]] - [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi.
* [[4. mars]] - Bandaríkin settu 25% [[tollur|tolla]] á vörur frá Kína, Kanada og Mexíkó.
* [[6. mars]] - [[9. mars]] - Yfir 1.000 létust í Latakía- og Tartus-héruðum í [[Sýrland]]i þegar liðsmenn hliðhollir [[Bashar al-Assad]] gerðu árásir á hermenn nýju stjórnarinnar. Stjórnarhermenn tóku fólk af lífi.
* [[9. mars]] - [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] í Kanada valdi sér nýjan leiðtoga, [[Mark Carney]], sem varð jafnframt nýr forsætisráðherra landsins fimm dögum síðar.
* [[11. mars]]:
** Þingkosningar voru haldnar á [[Grænland]]i. [[Demokraatit]] hlaut flest sæti og bar sigurorð á stjórnarflokknum [[Inuit Ataqatigiit]] sem tapaði sætum.
** [[Rodrigo Duterte]], fyrrum forseti Filippseyja, var handtekinn í Manila vegna handtökuskipunar Alþjóðlega sakamáladómstólsins.
* [[13. mars]] - [[Konstantinos Tasoulas]] varð forseti [[Grikkland]]s.
* [[18. mars]] - [[Ísrael]] drap yfir 400 manns á [[Gasa]] eftir að það sakaði [[Hamas]] um að efna ekki loforð um frelsun gísla.
* [[19. mars]] - [[Ekrem İmamoğlu]], borgarstjóri [[Istanbúl]] og tilvonandi frambjóðandi í tyrknesku forsetakosningunum var handtekinn fyrir spillingarsakir. Hundruð þúsunda mótmæltu í stærstu borgum Tyrklands.
* [[20. mars]] - [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] sagði af sér sem [[mennta- og barnamálaráðherra Íslands|mennta- og barnamálaráðherra]] þegar upp komst um gamalt mál hennar hvað varðaði samband við 15 ára dreng þegar hún var 22 ára.
* [[21. mars]] - [[Netumbo Nandi-Ndaitwah]] varð forseti [[Namibía|Namibíu]].
* [[28. mars]] - [[Jarðskjálftinn í Mjanmar 2025|Jarðskjálfti af stærð 7,7]] með upptök nálægt borginni [[Mandalay]] í [[Mjanmar]] skók landið og nærliggjandi lönd. Yfir 5.400 létust.
* [[Kvikmyndaskóli Íslands]] fór í gjaldþrotameðferð.
===Apríl===
* [[1. apríl]] - [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–|Eldgosin við Sundhnúksgíga]]: Lítið [[Eldgos]] hófst suðaustan við fjallið [[Þorbjörn (fjall)|Þorbjörn]] norðan [[Grindavík]]ur. Það hófst um morguninn en var lokið um kvöldið.
* [[2. apríl]] - Bandaríkin settu tolla að lágmarki 10% á önnur ríki en t.d. 20% á ríki [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], 34% á Kína. Ísland hlaut 10% toll á vörur.
*[[ 4. apríl]] - [[Yoon Suk-yeol]] var endanlega sviptur embætti sem forseti Suður-Kóreu af stjórnlagadómstól landsins.
* [[8. apríl]] - Yfir 220 létust þegar þak næturklúbbs hrundi í [[Dóminíska lýðveldið|Dóminíska lýðveldinu]].
* [[11. apríl]] - [[Kína]] setti 125% tolla á bandarískar vörur en Bandaríkin höfðu skömmu áður sett 145% toll á sumar kínverskar vörur.
* [[13. apríl]]:
** Ísrael gerði loftárás á síðasta starfandi sjúkrahúsið á [[Gasa]].
** Rússland gerði árás á miðbæ úkraínsku borgarinnar [[Súmy]] þar sem tugir óbreyttra borgara fórust.
** Heimssýningin [[Expo]] hófst í [[Osaka]], Japan.
** [[Daniel Noboa]] var endurkjörinn forseti [[Ekvador]].
* [[18. apríl]] - Bandaríkin gerðu árásir á [[Hútar|Húta]] í [[Jemen]]. Yfir 70 létust.
* [[22. apríl]] - Íslamskir vígamenn í drápu 26 ferðamenn í indverska [[Jammú og Kasmír]]. Indland tengdi árásirnar við pakistönsku hryðjuverkasamtökin Lashkar-e-Taiba.
* [[24. apríl]] - [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]: Rússland gerðu eldflaugaárás á fjölbýlishús í [[Kyjiv]] þar sem 12 létust. Degi síðar var rússneski hershöfðinginn Jaroslav Moskalík drepinn með bílsprengju í Moskvu.
* [[28. apríl]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Kanada]]. [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] vann sigur og [[Mark Carney]] varð áframhaldandi forsætisráðherra landsins.
* [[30. apríl]] - Bandaríkin og Úkraína gerðu auðlindasamning. Í skiptum fyrir aðgang að úkraínskum orku- og málmauðlindum, skuldbundu Bandaríkin sig að styrkja varnir og uppbyggingu Úkraínu.
===Maí===
* [[1. maí]] - [[Mannréttindastofnun Íslands]] tók til starfa.
* [[3. maí]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Ástralía|Ástralíu]]. [[Verkamannaflokkurinn (Ástralía)|Verkamannaflokkurinn]] vann sigur.
* [[5. maí]] -
**[[Ísrael]] lýsti yfir áætlun um yfirtöku á [[Gasa]].
** [[Indland]] gerði loftárásir á [[Pakistan]] eftir skærur í [[Kasmír]].
* [[6. maí]]: [[Friedrich Merz]] tók við embætti [[kanslari Þýskalands|kanslara Þýskalands]].
* [[8. maí]]: [[Robert Francis Prevost]] kardínáli, var kjörinn páfi undir nafninu ''Leó 14.''.
* [[10. maí]] - [[Indland]] og [[ Pakistan]] sömdu um vopnahlé en ríkin höfðu skipst á loftárásum dögunum áður.
* [[12. maí]] - [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] var lagður niður.
* [[13. maí]] - [[17. maí]]: [[Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva 2025|Eurovision var haldið]] í [[Basel]], Sviss. Austurríki bar sigur úr býtum.
* [[17. maí]] - Hitamet var slegið í maí fyrir Ísland þegar 26,4 gráður mældust á [[Egilsstaðir|Egilsstöðum]].
* [[18. maí]] -
** Kosningar til portúgalska þingsins. Sósíaldemókratar undir [[Luís Montenegro]] urðu hlutskarpastir.
** Forsetakosningar í Rúmeníu: [[Nicușor Dan]] sigraði mótherja sinn [[George Simion]] í annarri umferð.
* [[22. maí]] - Bandaríkjastjórn ákvað að banna [[Harvard-háskóli|Harvard-háskólanum]] að taka við erlendum nemendum. Dómari setti bráðabirgðalögbann á ákvörðunina.
* [[25. maí]] - Rússland gerði loftárásir á þrjátíu borgir í Úkraínu.
* [[31. maí]] - Úkraína sendi yfir 100 árásardróna á herflugvelli í 5 fylkjum Rússlands m.a. í [[Írkútskfylki]] og [[Múrmanskfylki]]. Einnig voru tvær brýr sprengdar nálægt landamærum Úkraínu.
===Júní===
* [[1. júní]] - Önnur umferð forsetakosninga í [[Pólland]]i fór fram. Hægri maðurinn, [[Karol Nawrocki]], vann nauman sigur á [[Rafał Trzaskowski]], borgarstjóra Varsjár og Evrópusinna.
* [[3. júní]]:
** Forsetakosningar voru haldnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. Frjálslyndi frambjóðandinn, [[Lee Jae-myung]], bar sigur af hólmi.
** Endurbættur [[Laugardalsvöllur]] opnaði þegar kvennalið Íslands mætti Frakklandi.
** Hollenska ríkisstjórnin féll þegar [[Geert Wilders]] formaður Frelsisflokksins sagði sig úr henni.
* [[4. júní]] - [[Donald Trump]] bannaði ferðalög frá 12 löndum til Bandaríkjanna: 7 í Afríku, 4 í Asíu og eitt í N-Ameríku. (Afghanistan, Mjanmar, Tjad, Lýðveldið Kongó, Miðbaugs-Gínea, Eritrea, Haítí, Íran, Líbía, Sómalía, Súdan og Jemen)
* [[6. júní]] - Mótmæli brutust út í [[Los Angeles]] gegn aðgerðum ICE, stofnunar sem handtekur ólöglega innflytjendur. [[Donald Trump]] forseti Bandaríkjanna ákvað að senda þjóðvarðliða til að skerast í leikinn. [[Gavin Newsom]], ríkisstjóri Kaliforníu, fordæmdi ákvörðun Trumps.
* [[9. júní]] - [[Ísrael]] stöðvaði för skipsins Madleen sem var á leið til Gaza með hjálpargögn. Aðgerðasinninn [[Greta Thunberg]] var meðal farþega.
* [[12. júní]] - Farþegaþota með 242 manns hrapaði skömmu eftir flugtak í indversku borginni [[Ahmedabad]]. Þotan lenti á húsum þar sem tugir létust einnig. Einn komst lífs af úr flugvélinni. Alls létust nær 280 manns.
* [[13. júní]] - [[Stríð Ísraels og Írans]]: [[Ísrael]] gerði víðtækar loftárásir á [[Íran]]. Hossein Salami, leiðtogi [[Íranski byltingarvörðurinn|Íranska byltingarvarðarins]] var meðal þeirra sem fórust í árásunum og tveir háttsettir menn í íranska hernum. Íran svaraði með eldflauga og drónaárásum á Ísrael.
* [[16. júní]] - [[17. júní]]: [[Sjö helstu iðnríki heims]] funduðu í Kananaskis, [[Alberta (fylki)|Alberta]] í [[Kanada]].
* [[21. júní]] - Bandaríkin gerðu árásir á þrjá kjarnorkumiðstöðvar í [[Íran]] með [[Northrop B-2 Spirit|B-2 sprengjuflugvélum]].
* [[23. júní]] - [[Íran]] gerði loftárásir á bandarískar herstöðvar í [[Katar]].
* [[27. júní]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] og [[Úganda]] gerðu friðarsamning í Bandaríkjunum til að enda átök sem byrjuðu árið [[2022]].
* [[28. júní]] - [[Gleðiganga]] var haldin í [[Búdapest]] þar sem allt að 200.000 tóku þátt. Borgastjóri borgarinnar studdi gönguna meðan [[Viktor Orbán]], forsætisráðherra landsins, sagði hana hafa verið til skammar.
===Júlí===
* [[1. júlí]]:
** [[Paetongtarn Shinawatra]], forsætisráðherra [[Taíland]] var vikið úr embætti vegna spillingarmáls.
** [[Búlgaría]] tók upp [[evra|evru]].
* [[2. júlí]] - [[27. júlí]]: Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu kvenna verður haldin í [[Sviss]].
* [[5. júlí]] - Þungarokksveitin [[Black Sabbath]] spilar sína síðustu tónleika með upphaflegu meðlimunum í heimaborg sinni [[Birmingham]].
===Ágúst===
* [[27. ágúst]] - Evrópumótið í körfubolta hefst. Íslenska landsliðið tekur þátt.
===September===
* [[8. september]] - Þingkosningar verða haldnar í Noregi.
===Október===
===Nóvember===
* [[27. nóvember]] - Heimsmeistaramót kvenna í [[handbolti|handknattleik]] hefst í Þýskalandi og Hollandi.
===Desember===
===Ódagsett===
* Noregur mun banna sölu á [[bensín]] og [[dísel]] bílum.
==Dáin==
* [[1. janúar]] - [[David Lodge]], enskur rithöfundur. (f. [[1935]])
* [[4. janúar]] - [[Árni Grétar Jóhannesson]], íslenskur tónlistarmaður, Futuregrapher (f. [[1983]])
* [[7. janúar]] - [[Jean-Marie Le Pen]], franskur stjórnmálaleiðtogi (f. [[1928]]).
* [[12. janúar]] - [[Ragnheiður Torfadóttir]], fyrsti kvenrektor Menntaskólans í Reykjavík (f. [[1937]])
* [[15. janúar]] - [[David Lynch]], bandarískur kvikmyndaleikstjóri. (f. [[1946]])
* [[24. janúar]] - [[Ellert B. Schram]], alþingis- og knattspyrnumaður. (f. [[1939]])
* [[30. janúar]] - [[Marianne Faithful]], ensk tónlistarkona (f. [[1946]])
* [[30. janúar]] - [[Ólöf Tara Harðardóttir]], íslensk baráttukona (f. [[1990]])
* [[1. febrúar]] - [[Horst Köhler]], forseti Þýskalands (f. [[1943]]).
* [[2. febrúar]] - [[Björgólfur Guðmundsson]]. íslenskur viðskiptamaður (f. [[1941]])
* [[8. febrúar]] - [[Sam Nujoma]], fyrsti forseti [[Namibía|Namibíu]] (f. [[1929]]).
* [[11. febrúar]] - [[Gísli Þór Ólafsson]], tónlistarmaður og skáld (f. [[1979]])
* [[17. febrúar]] - [[Gene Hackman]], bandarískur leikari (f. [[1930]])
* [[27. febrúar]] - [[Borís Spasskíj]], sovésk-franskur skákmeistari. (f. [[1937]])
* [[28. febrúar]] - [[Margrét Sigfúsdóttir]], hússtjórnarkennari (f. [[1947]])
* [[21. mars]] - [[George Foreman]], bandarískur hnefaleikamaður (f. [[1949]])
* [[1. apríl]] - [[Val Kilmer]], bandarískur leikari (f. [[1959]])
* [[4. apríl]] - [[Friðrik Ólafsson]], íslenskur skákmeistari (f. [[1935]])
* [[12. apríl]] - [[Steindór Andersen]], Íslenskur kvæðamaður. (f. [[1954]])
* [[13. apríl]] - [[Mario Vargas Llosa]], perúskur rithöfundur og stjórnmálamaður (f. [[1936]])
* [[14. apríl]] - [[Jónas Ingimundarson]], íslenskur píanóleikari (f. [[1944]])
* [[21. apríl]] - [[Frans páfi]] (f. [[1936]])
* [[1. maí]] -
**[[Ruth Buzzi]], bandarísk leikkona (f. [[1936]])
** [[Gunnlaugur Claessen]], hæstaréttardómari (f. [[1946]]).
* [[10. maí]] - [[Þorsteinn Vilhjálmsson]], prófessor í eðlisfræði (f. [[1940]])
* [[11. maí]] - [[Lalli Johns]], íslenskur smáglæpamaður (f. [[1951]])
* [[12. maí]] - [[Hjörtur Torfason]], hæstaréttardómari (f. [[1935]])
* [[13. maí]] - [[José Mujica]], forseti Úrúgvæ (f. [[1935]])
* [[21. maí]] - [[Alasdair MacIntyre]], skoskur heimspekingur (f. [[1929]])
* [[7. júní]] - [[Orri Harðarson]], tónlistarmaður og rithöfundur (f. [[1972]])
* [[11. júní]] - [[Brian Wilson]], bandarískur tónlistarmaður (f. [[1942]])
* [[14. júní]] - [[Violeta Chamorro]], níkarögsk stjórnmálakona (f. [[1929]])
* [[24. júní]] - [[Clark Olofsson]], sænskur glæpamaður. (f. [[1947]])
* [[30. júní]] - [[Magnús Þór Hafsteinsson]], búfræðingur og þingmaður. (f. [[1964]])
[[Flokkur:2025]]
[[Flokkur:2021-2030]]
ku5jaho152xkawko5rpp7qzexbm65qo
David Attenborough
0
133155
1922176
1914841
2025-07-01T18:19:21Z
Berserkur
10188
1922176
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Weston Library Opening by John Cairns 20.3.15-139 David Attenborough.jpg|thumbnail|David Attenborough (2015).]]
[[Mynd:Sir David Attenborough (4770349105).jpg|thumbnail|Attenborough með fyrirlestur (2010).]]
'''Sir David Frederick Attenborough''' (fæddur 8. maí [[1926]]) er enskur [[náttúrufræði]]ngur og fjölmiðlamaður. Hann er best þekktur fyrir að semja og kynna ''Life'' sjónvarpsþættina þar sem hann fjallar um dýra- og plöntulíf jarðar. Hann hefur gefið út út fjöldann allan af fræðsluefni, aðallega fyrir sjónvarp en líka bækur.
Attenborough fæddist í Isleworth í vestur-[[London]], en ólst upp í [[Leicester]] þar sem faðir hans var skólastjóri. Hann er miðjubarn og á tvo bræður. Foreldrar hans ættleiddu einnig tvær gyðingastúlkur í [[síðari heimsstyrjöld]]. Í æsku safnaði Attenborough steingervingum, steinum og öðrum náttúrufyrirbrigðum. Árið 1945 lærði hann jarðfræði og dýrafræði við [[Cambridge]] og hlaut gráðu í náttúruvísindum.
Árið 1950 giftist Attenborough Jane Elizabeth Ebsworth Oriel ( hún lést árið 1997). Þau eignuðust tvö börn: Robert og Susan. Sama ár sótti hann um starf sem þáttastjóri í útvarpi [[BBC]] en var hafnað fyrst en ferilskráin vakti athygli og fékk hann stöðu þar árið 1952. Attenborough varð stjórnandi hjá BBC Two árið 1965 og fór ferðir til meðal annars [[Tansanía|Tansaníu]] og [[Indónesía|Indónesíu]] til að taka upp myndefni og kynna.
Attenborough hefur síðan gert ótal fræðsluþátta. Þáttaröðin ''Wildlife on One'', á BBC One, gekk frá 1977 til 2005 og taldi 253 þætti. Þáttaröðin ''Life on Earth'' (1979) var sú viðamesta sem BBC hafði gert og olli straumhvörfum í fræðsluþáttagerð. Nýjustu kvikmyndatökutækni var beitt hverju sinni og nutu þættirnir gífurlegra vinsælda, ekki síst vegna þess smitandi áhuga sem Attenborough sýndi viðfangsefni sínu. Af öðrum þáttum sem nefna má hefur [[Jörðin (sjónvarpsþáttaröð)|Planet Earth]] (2006) notið vinsælda.
Attenborough hefur látið ýmisleg málefni til sín taka: Loftlagsmál <ref>[http://umhverfisfrettir.is/2014/02/15/sir-david-attenborough-hefur-fengid-nog-af-folki-i-afneitun-vegna-loftslagsbreytinga/ Sir David Attenborough hefur fengið nóg af fólki í afneitun vegna loftslagsbreytinga] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160228191534/http://umhverfisfrettir.is/2014/02/15/sir-david-attenborough-hefur-fengid-nog-af-folki-i-afneitun-vegna-loftslagsbreytinga/ |date=2016-02-28 }} Umhverfisfréttir. Skoðað 18. mars, 2016.</ref>, sólarorku <ref>[http://www.ruv.is/frett/attenborough-vedjar-a-solarorkuna Attenborough veðjar á sólarorkuna] Rúv. Skoðað 18. mars, 2016</ref> og mannfjöldaþróun má helst nefna.
Attenborough hefur verið í liði með m.a. [[Richard Dawkins]] um að banna kennslu [[sköpunarhyggja|sköpunarhyggju]] í breskum skólum. [[Björk Guðmundsdóttir]] vann með Attenborough árið 2012 við gerð heimildarmyndarinnar ''The Nature of Music''. <ref>[http://www.pressan.is/Menning/Lesa_Menningu/bjork-gerir-heimildarmynd-um-tonlist-med-david-attenborough?pressandate=20111110 Björk gerir heimildarmynd um tónlist með David Attenborough]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} Pressan. Skoðað 18. mars, 2016</ref> Ýmsar dýrategundir lifandi og útdauðar hafa verið nefndar eftir honum.<ref>[http://www.bbl.is/frettir/frettir/undafifill-nefndur-eftir-david-attenborough/7967/ Undafífill nefndur eftir David Attenborough] Bændablaðið. skoðað 18. mars, 2016.</ref>
==Heimild==
Fyrirmynd greinarinnar var {{ill|David Attenborough|en|David_Attenborough}} á ensku Wikipedia. Skoðuð 18. mars, 2016.
==Tenglar==
[http://www.hi.is/lif_og_umhverfisvisindadeild/heidursdoktorinn_david_attenborough Heiðursdoktorinn David Attenborough. Stiklað á stóru á ferli Davids Attenborough. Líf- og umhverfisvísindadeild] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20151017023803/http://www.hi.is/lif_og_umhverfisvisindadeild/heidursdoktorinn_david_attenborough |date=2015-10-17 }}
* [https://canvas-story.bbcrewind.co.uk/attenborough70/ David Attenborough at the BBC]
==Tilvísanir==
<references/>
{{DEFAULTSORT:Attenborough, David}}
[[Flokkur:Breskir náttúrufræðingar]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1926]]
[[Flokkur:Breskir heimildarmyndagerðarmenn]]
n6mfaxsbgtori6zexoiwyza4dcek34d
Mannshvörf á Íslandi
0
146778
1922169
1901263
2025-07-01T15:11:59Z
Alvaldi
71791
/* Íslendingar horfnir erlendis */
1922169
wikitext
text/x-wiki
Mannshvarf er skilgreint samkvæmt alþjóðalögum sem atvik þar sem einstaklingur hverfur, með óútskýrðum hætti. Lögreglan fær reglulega tilkynningar um horfna einstaklinga. Þegar lögreglan hefur eftirgrennslan að þessum einstaklingum, koma þeir í leitirnar yfirleitt 1-2 sólarhringum eftir að tilkynning berst. Í einhverjum tilfellum ber eftirgrennslan ekki árangur. Ef horfinn einstaklingur finnst ekki eftir tiltekinn tíma þá er leit hætt og málið kólnar niður. Talað er um kalt mál ef einstaklingur hefur verið horfinn í meira en þrjá mánuði. Kalt mannshvarf er skilgreint þannig að ekki sé hafið yfir allan skynsamlegan vafa að viðkomandi sé á lífi, ekki sé hægt að staðfesta með óhyggjandi hætti hver urðu örlög viðkomandi og hvar hann var síðast staðsettur. Ástæður mannshvarfa eru misjafnar. Þau geta borið að þannig að einstaklingur lætur sig hverfa, í lengri eða skemmri tíma. Þau geta einnig komið til vegna slysa eða sjálfsvíga og verða þau þá með þeim hætti að einstaklingur fellur í sjó, vatn eða gjótu. Þá geta mannshvörf einnig stafað af mannavöldum og hafa að minnsta kosti fimm óupplýst mannshvörf verið rannsökuð sem manndrápsmál á Íslandi. Þá hafa tvö mál sem upphaflega voru rannsökuð sem mannhvarfsmál verið upplýst sem manndrápsmál.
Athugið að á listunum hér að neðan eru einungis skráðir einstaklingar sem að hafa ekki fundist.
==Íslendingar horfnir hérlendis==
{| class="wikitable"
|+
!Nafn
!Dagsetning
!Aldur
!Staður
!Upplýsingar
!Heimildir
|-
|Páll Jónsson
|11. desember 1911
|Óvitað
|Viðey
|Hann var múrari að störfum við uppskipun í Viðey. Talið er líklegt að hann hafi fallið út af bryggju og drukknað.
|<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2296303#page/n2/mode/2up|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2025-01-16}}</ref>
|-
|Guðrún Helgadóttir
|1911
|Óvitað
|Húnavatnssýsla
|Hún hvarf í Húnavatnssýslu árið 1911. Aldur, dagsetning og frekar upplýsingar eru óstaðfestar.
|<ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.facebook.com/mannshvorf|titill=}}</ref>
|-
|Gísli Sigurðsson
|Júlí 1913
|Óvitað
|Öræfar
|Hann var frá Hnappavöllum í Öræfum í Austur-Skaftafellssýslu. Nákvæm dagsetning er óvituð en í september 1913 var greint frá því að ekkert hefði spurts til hans síðan í júlí sama ár. Þá kom fram að líklegt væri að hann væri látinn en að ekki væri vitað hvort um að slys hefði verið að ræða.
|<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2178792?iabr=on#page/n6/mode/2up/search/g%C3%ADsli%20sigur%C3%B0sson|title=Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 46.-47. Tölublað (30.09.1913) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2025-01-16}}</ref>
|-
|Ólöf Jónsdóttir
|1913
|Óvitað
|Vestmannaeyjar
|Hún hvarf í Vestmannaeyjum árið 1913. Ekkert annað er vitað um hvarf hennar.
|<ref name=":0" />
|-
|Árni Magnús Árnason
|1922
|20 ára
|Reykjavík
|Hann hvarf að nóttu til þegar að hann var á heimleið frá unnustu sinni í Reykjavík. Nákvæm dagsetning liggur ekki fyrir.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100878900266906&set=a.748822412139225|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-21}}</ref>
|-
|Pétur Hamar Helgason
|19. október 1923
|19 ára
|Reykjavík
|Hann hvarf frá heimili sínu í Reykjavík. Húfa sem talin var að hafi verið í hans eigu fannst sjórekin skömmu eftir hvarfið.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100878906933572&set=a.748822412139225|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-21}}</ref>
|-
|Magnús Stefánsson
|27. október 1923
|50 ára
|Reykjavík
|Magnús var sjómaður sem var að bústaður að Bergstaðarstræti í Reykjavík.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100878893600240&set=a.748822412139225|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-21}}</ref>
|-
|Vilhjálmur Ragnar Jónsson Ísfjörð
|27. nóvember 1923
|21 árs
|Akureyri
|Hann hvarf frá heimili sínu á Akureyri.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1117040121984117&set=a.748822412139225|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-21}}</ref>
|-
|Anna Sigurðardóttir
|1927
|Óvitað
|Reykjavík
|Hún hvarf sporlaust í Reykjavík. Ekki er mikið vitað um hvarf hennar.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/mannshvorf/posts/pfbid09XQDccNQu42wmRiaV2vQYNGAA2sFoASYx2Euo45nZ6ib1XLmg66itqMcQiCgG7U1l|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Margrét Guðmundsson
|2. september 1928
|32 ára
|Reykjavík
|Hún sást síðast yfirgefa heimili sitt í Reykjavík.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100878950266901&set=a.748822412139225|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-21}}</ref>
|-
|Sveinfríður Einarsdóttir
|7. maí 1930
|22 ára
|Sauðarkrókur
|Sást síðast á Sauðárkróki þegar hún yfirgaf heimili vinkonu sinnar til þess að fara heim til sín. Ekkert hefur sést til hennar eftir það.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1151029541918508&set=a.748823872139079|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-21}}</ref>
|-
|Sveinbjörn Jakobsson
|9. október 1930
|46 ára
|Reykjavík
|Hann var búsettur á Ólafsvík en var í Reykjavík eftir að hann kláraði síldarverktíð. Síðast sást til hans fara inn í húsið Sauðagerði sem að stóð á mótum Víðimels og Kaplaskjólsvegar. Hann ætlaði að ná í pening og sást fara inn í húsið en heimilsfólkið sagði að hann fór aldrei inn í húsið. Hvarf Sveinbjörns er talið geta verið að mannavöldum en ekkert hefur sannast um það.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100882266933236&set=a.748823872139079|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-21}}</ref>
|-
|Ásmundur Hjörtur Einarsson
|30. júní 1931
|19 ára
|Kollafjörður
|Magnús var búsettur í Reykjavík. Hann sást síðast á kajak í Kollafirði. Hvorki hann né kajakinn fundust.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100882320266564&set=a.748823872139079|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Gunnlaugur Ólafsson Arnfeild
|25. mars 1932
|30 ára
|Akureyri
|Sást síðast á Akureyri. Hann hafði nýlega snúið aftur frá Vesturheimi eftir að hafa misst þar konu sína og son af slysförum.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100882330266563&set=a.748823872139079|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Þorsteinn Þorsteinsson
|3. maí 1932
|58 ára
|Akureyri
|Þorsteinn var bóndi á litlu Hámundarstöðum á Árskógsströnd. Hann dvaldi á gistiheimili á Akureyri þar sem að hann sótti sér læknisaðstoð. Hann yfirgaf gistiheimilið að nóttu til í óljósum erindagjörðum en skildi samt sína persónulegu muni eftir.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100882383599891&set=a.748823872139079|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Kristjana Anna Eggertsdóttir
|20. ágúst 1932
|38 ára
|Stykkishólmur
|Hún hvarf þegar að hún ferðaðist með Brúarfossi við Stykkishólm ásamt eiginmanni sínum, Sigurmundi Sigurðssyni, lækni í [[Flatey (Breiðafirði)|Flatey]]. Hafði hún ætlað að ganga snöggvast úr káetunni, sem þau hjónin höfðu í skipinu, og er lækninn tók að lengja eftir henni, fór hann að grennslast um hvar hún mundi vera. Fannst hún þá hvergi í skipinu og enginn af skipverjum varð var við það að hún kæmi upp á þilfar.
|<ref>{{cite news|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1223229|title=Dagbók|date=23. ágúst 1932|work=[[Morgunblaðið]]|accessdate=30. desember 2018}}</ref><ref>{{cite news|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=996929|title=Fréttir|date=3. september 1932|work=[[Tíminn]]|accessdate=30. desember 2018}}</ref>
|-
|Kjartan Vigfús Vigfússon
|9. mars 1933
|37 ára
|Reykjavík
|Hann var kvæntur fjögra barna faðir og var búsettur að Óðinsgötu í Reykjavík. Hann var kyndari á Arinbirni Hersi sem að var að leggja af stað til fiskveiða. Varð Kjartans vart skömmu áður en báturinn lagðist frá bryggju en ekkert eftir það. Uppgvötaðist það er báturinn var í hafnarminninu og var honum þá snúið við.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1117039341984195&set=a.748823872139079|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Sigurlaugur Sigfinnsson
|23. desember 1933
|28 ára
|Hafnarfjörður
|Hann var búsettur að Garðavegi 7 í Hafnarfirði og hvarf þaðan. Hann var barnlaus en átti unnustu.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100882396933223&set=a.748823872139079|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Þorleifur Jónatansson
|12. október 1938
|83 ára
|Eyrarsveit á Snæfellsnesi
|Hann var búsettur að Hömrum í Eyrarsveit á Snæfellsnesi. Hann hvarf í nágreni við heimili sitt.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100882433599886&set=a.748823872139079|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Tryggvi Júlíus Guðmundsson
|23. maí 1939
|73 ára
|Akureyri
|Hann var búsettur að Lundargötu 4 á Akureyri. Hann yfirgaf heimili sitt og hefur ekki sést eftir það. Bátur sem að hann átti fannst svo á floti skammt frá landi eftir að ættingjar fóru að grennslast fyrir um hann. Talið er að hann hafi fallið í sjóinn við að reyna að koma bátnum á flot.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100882440266552&set=a.748823872139079|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Páll Friðrik Björnsson
|7. október 1940
|5 ára
|Skagafjörður
|Hann var búsettur í Keldudal í Hegranesi í Skagafirði. Hann er talinn hafa drukknað í Héraðsvötnum.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1151030528585076&set=a.748825355472264|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Rúnólfur Kristberg Einarsson
|19. júní 1941
|3 ára
|Vopnafjörður
|Hann fór í fylgd með öðrum krökkum frá bænum Dalalandi í [[Vopnafjörður|Vopnafirði]] til að færa föður sínum og öðrum vinnumönnum miðdegiskaffi þar sem þeir voru að vinna nokkuð langt frá bænum að hlaða og gera við reiðgötur uppi í fjalli, yfir í næsta dal. Þegar börnin voru á bakaleið vildi Runólfur snúa aftur til föður síns en komst aldrei á leiðarenda. Leit að honum stóð yfir í þrjár vikur, fengin var flugvél til að fljúga yfir svæðið ásamt sérstökum leitarhundum en án árangurs. Hann var bróðir [[Guðmundar- og Geirfinnsmálið|Geirfinns Einarsonar]] sem hvarf árið 1974.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100887350266061&set=a.748825355472264|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Gísli Jóhannsson
|21. nóvember 1943
|42 ára
|Akureyri
|Hann var ókvæntur og barnlaus og var búsettur að Fjólugötu 3 á Akureyri og hvarf þaðan.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100887363599393&set=a.748825355472264|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Hannes Pálsson
|4. janúar 1945
|25 ára
|Reykjavík
|Hann yfirgaf heimili sitt við Grettisgötu 51 í Reykjavík um klukkan sjö um morgun og ætlaði fótgangandi til vinnu. En hann skilaði sér aldrei til vinnu sinnar sem að var bifreiðarverkstæði Egils Vilhjálmssonar að Laugavegi 118 í Reykjavík.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100887370266059&set=a.748825355472264|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Baldvin Baldvinsson
|16. maí 1946
|69 ára
|Akureyri
|Hann var ættaður frá Svalbarði á Svalbarðsströnd. Hann var búsettur að Gránufélagsgötu 55 á Akureyri er hann hvarf.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100887426932720&set=a.748825355472264|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Árni Ólafsson
|19. desember 1946
|49 ára
|Akureyri
|Hann yfirgaf heimil sitt við Brekkugötu 29 á Akureyri í óljósum erindagjörðum að Strandgötu 13 á Akureyri. Nokkru eftir hvarfið fannst hattur hans í húsinu við Strandgötu 13 og gátu húsráðendur ekki gert að fullu grein fyrir því afhverju þau höfðu hann undir höndum. Þetta þótti mjög dularfullt því að hann fór aldrei út úr húsi nema með hattinn á höfðinu. Málið var þó aldrei rannsakað frekar.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100887416932721&set=a.748825355472264|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Pétur Einarsson
|27. júní 1947
|63 ára
|Seyðisfjörður
|Hann var búsettur að Vesturvegi 13 á Seyðisfirði. Persónulegir munir hans fundust á bökkum Fjarðarár.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100887440266052&set=a.748825355472264|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Ragnar Guðmundsson
|3. apríl 1948
|35 ára
|Borgarfjörður
|Hann var búsettur að Ferjubakka í Borgarfirði. Ragnar fór út snemma morguns og eftir það er ekki vitað um ferðir hans með vissu. Talið var að hann hafi ætlað að fara að Hvanneyri í einhverjum erindagjörðum en þangað kom hann þó ekki.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100887480266048&set=a.748825355472264|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Torfi Guðmundsson
|3. nóvember 1949
|34 ára
|Akureyri
|Hann var kennari á Akureyri og síðar forstöðumaður málmhúnaðardeild KEA. Aldrei var fjallað um hvarf Torfa eða auglýst eftir honum í dagblöðum að óljósum ástæðum.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1103506863337443&set=a.748825355472264|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Matthías Ásgeirs Pálsson
|17. maí 1950
|6 ára
|Flateyri
|Hann var búsettur á Flateyri. Síðast er vitað um ferðir Matthíasar á reiðhjóli í grennd við hafnarsvæðið í Flateyri. Eftir það hefur ekkert til hans sést. Talið var líklegast að hann hafi fallið í höfnina.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100890756932387&set=a.748826455472154|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Garðar Gunnar Þorsteinsson
|6. október 1950
|20 ára
|Reykjavík
|Hann var ættaður frá Súðavík en búsettur í Reykjavík. Hann var skipverji á Eldey EA sem að lagðist að bryggju 6. október. Það sást til hans fara fótgangandi frá skipshlið og stemdi frá hafnarsvæðinu. Eftir það hefur ekkert til hans spurst. Hann skilaði sér ekki í næsta túr og hafði hann heldur ekki hitt ættingja sína sem bjuggu í Reykjavík og nágreni eins og hann var vanur. Ekkert hefur fundist sem upplýst getur hvað af honum varð.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100890763599053&set=a.748826455472154|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Svavar Þórarinsson
|14. apríl 1951
|34 ára
|Breiðafjörður
|Rafvirkjameistari búsettur að Bragagötu 38 í Reykjavík. Tók sér far með strandferðaskipinu Herðubreið frá Reykjavík en ekki liggur ljóst fyrir hvort hann hvarf meðan skipið var á siglingu eða hvort hann fór í land einhversaðar þar sem skipið hafði viðkomu.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100890810265715&set=a.748826455472154|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Vilhjálmur Guðjónsson
|10. maí 1952
|50 ára
|Vestmanneyjar
|Búsettur í Vestmannaeyjum en hafði dvalið í Reykjavík um skamma hríð. Tók sér far heimleiðis með strandferðaskipinu Heklu. Ekki var talið vera hafið yfir allan vafa hvort hann komst alla leið til eyja með skipinu eða hvarf meðan það var á siglingu.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100890823599047&set=a.748826455472154|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Magnús Guðmundsson
|9. október 1953
|34 ára
|Reykjavík
|Búsettur á Leifsgötu 4 í Reykjavík, ókvæntur og barnlaus en var talinn eiga ófeðraðann son á Patreksfirði. Var ekki saknað fyrr en tveim mánuðum eftir að síðast er vitað um ferðir hans. Það síðasta sem af honum fréttist var að lögregla hafði af honum tal í miðbæ Reykjavíkur 9. október 1953, eftir það hefur enginn orðið hans var.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100890836932379&set=a.748826455472154|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Magnús Pétur Ottósson
|19. ágúst 1955
|44 ára
|Reykjavík
|Hann hvarf sporlaust af heimili sínu í Reykjavík. Hann var ókvæntur og barnlaus.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100890900265706&set=a.748826455472154|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Jón Erlendsson
| rowspan="2" |30. janúar 1956
|26 ára
| rowspan="2" |Keflavík
| rowspan="2" |Frændur sem að voru á dansleik í Keflavík og hurfu þaðan í óljósum erindagjörðum um klukkan tvö um nóttina og hefur ekki sést til þeirra síðan.
| rowspan="2" |<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100890943599035&set=a.748826455472154|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Jón Ólafsson
|22 ára
|-
|Pétur Guðmundsson
|15. desember 1956
|35 ára
|Reykjavík
|Hann átti ekki fast heimili en bjó með annan fótinn hjá móður sinni að Vitastíg 11 í Reykjavík. Móðir hans fór að óttast um hann í júní árið 1957 en hún hafði ekki haft af honum spurnir síðan í nóvember 1956. Kom þá í ljós að enginn hafði orðið hans var síðan hann gisti fangageymslur lögreglu vegna ölvunar 15. desember árið áður. Eftir það er ekki vitað um ferðir hans.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100890956932367&set=a.748826455472154|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Lárus Stefánsson
|21. apríl 1957
|60 ára
|Sandgerði
|Hann var fæddur og uppalinn á Eskifirði. Hafði verið búsettur í Sandgerði um tíma þar sem hann vann sem skrifstofumaður. Bjó að Tjarnargötu 1 á Sandgerði og fór þaðan að nóttu til í óljósum erindagjörðum. Eftir það hefur ekkert til hans spurst.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100890970265699&set=a.748826455472154|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Björgvin Árnason
|30. júlí 1960
|20 ára
|Seyðisfjörður
|Hann var búsettur að Hafnarstræti 88 á Akureyri. Hann var skipverji á Björgvini EA sem var í Seyðisfjarðarhöfn. Síðast er vitað hann var á tali við norskan sjómann á bryggjunni.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100893493598780&set=a.748827265472073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Vilhjálmur Guðmundsson
|27. september 1961
|65 ára
|Vestmannaeyjar
|Hann var búsettur að Urðarvegi 9 í Vestmannaeyjum. Fór út að morgni á leið til vinnu sinnar og snéri ekki heim aftur. Þegar hans var saknað og farið var að leita að honum gaf sig fram vitni sem taldi sig hafa séð hann um hádegisbil á gangi upp Heiðarveg. Var talið mögulegt að hann hafi ætlað að líta eftir kálgarði sem hann átti ofan við bæjinn. Eftir það hefur ekkert til hans spurst.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100896370265159&set=a.748827265472073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Anthony Mercede
|13. júlí 1963
|51 árs
|Lundareykjardalur
|Hann var fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum en hafði búið á Íslandi síðan 1954 og var starfsmaður á Keflavíkurflugvelli. Kvæntur íslenskri konu og átti með henni þrjú börn og bjuggu þau í Ytri Njarðvík. Anthony er saknað eftir að bátur sem hann var innanborð ásamt íslenskum félaga sínum hvoldi á Reyðarvatni í Lundareykjadal. Félaga hans var bjargað en Antony fannst aldrei.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=289551782535976&set=a.748827265472073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Jörgen Viggóson
| rowspan="2" |28. júlí 1963
|24 ára
| rowspan="2" |Reykjavík
| rowspan="2" |Kristinn var kvæntur, tveggja barna faðir búsettur að Höfðatúni 5 í Reykjavík. Jörgen var kvæntur tveggja barna faðir búsettur að Sólheimum 27 í Reykjavík. Taldið hafa farið út frá Reykjavíkurhöfn á lítilli trillu sem faðir annars þeirra átti í ókunnum erindagjörðum. Hvorki þeir né trillan hefur nokkurn tíman fundist.
| rowspan="2" |<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100893506932112&set=a.748827265472073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Kristinn Ólafsson
|27 ára
|-
|Bárður Jónsson
|30. desember 1963
|68 ára
|Kópavogur
|Búsettur að Borgarholtsbraut 37a (er í dag Borgarholtsbraut 55) í Kópavogi. Kvæntur og átti uppkomin börn. Hafði farið í heimsókn til ættingja að Nýbýlavegi 22 í Kópavogi og fór þaðan um kl 16:30. Eftir það er ekkert vitað um ferðir hans.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100893503598779&set=a.748827265472073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Jónatan Árnason
|23. maí 1964
|49 ára
|Vestmanneyjar
|Hann var frá Flatey á Skjálfanda. Kvæntur fimm barna faðir búsettur að Brimarhóli í Vestmannaeyjum. Yfirgaf heimili sitt seinnipart dags í ókunnum erindagjörðum og eftir það hefur ekkert til hans spurst. Ungur maður fórst og annar var hætt kominn er þeir leituðu Jónatans.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100893556932107&set=a.748827265472073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Ari Jósefsson
|18. júní 1964
|24 ára
|Suðurland
|Hann starfaði sem skáld og var ókvæntur og barnlaus. Talinn hafa fallið útbyrðis af millilandaskipinu Gullfossi úti fyrir suðurlandi á leið til Reykjavíkur.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100893540265442&set=a.748827265472073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Jón Jónsson
|14. júlí 1964
|57 ára
|Seyðisfjörður
|Ókvæntur en átti unnustu og börn úr fyrra sambandi, búsettur að Efstasundi 100 í Reykjavík. Var matsveinn á strandferðaskipinu Herðubreið. Þegar skipið var á siglingu milli Mjófjarðar og Seyðisfjarðar er síðast vitað um ferðir hans. Jóns var þó ekki saknað fyrr en skipið hafði verið við bryggju í um klukkustund á Seyðisfirði.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1191820874506041&set=a.748827265472073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Elísabet Bahr Ingólfsson
|14. desember 1965
|39 ára
|Reykjavík
|Kvænt, þriggja barna móðir, búsett að Háaleitisbraut 24 í Reykjavík. Var af þýskum uppruna en hafði búið lengi á Íslandi og var gift íslenskum manni. Fór út um miðjan dag í óljósum erindagjörðum. Vitað er um ferðir hennar eftir það á Seltjarnarnesi og síðar þennan dag í grend við Öskjuhlíð.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100893566932106&set=a.748827265472073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Páll Svavarsson
|28. desember 1967
|29 ára
|Reykjavík
|Páll var ókvæntur og barnlaus og var búsettur í Reykjavík. Hann sást síðast við Reykjarvíkurhöfn.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100893646932098&set=a.748827265472073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Magnús Teitsson
|30. nóvember 1968
|60 ára
|Kópavogur
|Hann var af þýskum uppruna og hét áður Max Robert Heinrich Keil. Hafði búið lengi á Íslandi, kvæntur íslenskri konu og átti með henni fjögur börn. Þau voru búsett að Þinghólsbraut 63 í Kópavogi. Magnús var um tíma framkvæmdastjóri Málningar h/f og síðar einn af stofnendum Stálborgar og framkvæmtdastjóri þess fyrirtækis. Magnús hafði verið að hjálpa vinum sínum fram eftir degi en þegar hann skilaði sér ekki í kvöldmat kom í ljós að bifreið hans stóð fyrir utan heimili hans og lyklarnir í læsingu bílstjórahurðar. Eftir þetta hefur engin orðið hans var.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1103513526670110&set=a.748827265472073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Kristjón Ágústsson Tromberg
|28. nóvember 1969
|47 ára
|Reykjavík
|Hann var búsettur í Reykjavík og átti fjögur börn. Skömmu eftir að lýst var eftir honum gaf sig fram vitni sem taldi sig hafa séð hann á gangi í Gálgahrauni á Álftanesi.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100893723598757&set=a.748827265472073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Jón Albert Þorvarðarson
|12. júní 1970
|73 ára
|Seltjarnarnes
|Hann var ókvæntur og barnlaus og starfaði sem vitavörður í Gróttu. Talinn hafa verið á litlum bát sem hann átti og fallið útbyrðis úr honum rétt við land. Báturinn fannst um það leiti sem hans var saknað og var netadræsa föst í skrúfunni. Talið var líklegt að hann hafi verið að reyna ná dræsunni úr skrúfunni og fallið útbyrðis.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1101620006859462&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Viktor Bernharð Hansen
|17. október 1970
|41 árs
|Bláfjöll
|Hann var búsettur að Álftamýri 32 í Reykjavík, ókvæntur og barnlaus. Fór með félaga sínum til rjúpnaveiða í Bláfjöllum. Þar sem þeir lögðu bílnum gengu þeir í sitt hvora áttina. Eftir það hefur ekkert til hans spurst þrátt fyrir gríðarlega umfangsmikla leit.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1101619996859463&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Jón Reykjalín Valdimarsson
|13. nóvember 1970
|49 ára
|Keflavík
|Hann var búsettur að Aðalgötu 9 í Keflavík, ókvæntur og barnlaus. Yfirgaf heimili sitt seinni part dags í óljósum erindagjörðum. Sást skömmu síðar fyrir utan verslun sem hét Lindin á Hafnargötu í Keflavík. Síðan hefur ekkert til hans spurst.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1101619986859464&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Sverrir Kristinsson
|26. mars 1972
|22 ára
|Reykjavík
|Hann var til heimilis í Höfnum á Reykjavnesi, ókvæntur og barnlaus. Dvaldi á heimvist Háskóla Íslands á Nýja Garði. Fór út að skemmta sér í Klúbbnum í Borgartúni með félögum sínum og fór þaðan með leigubíl heim á Nýja Garð. Staldraði þar stutt við þegar vitni varð vart við að tveir til þrír menn bönkuðu hjá Sverri, stöldruðu við í stutta stund en fóru svo ásamt Sverri. Síðan hefur enginn orðið hans var.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1101620040192792&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Erlendur Guðlaugur Jónsson
|1. janúar 1973
|60 ára
|Siglufjörður
|Hann var búsettur að Suðurgötu 40 á Siglufirði, kvæntur og átti uppkomin börn. Fór frá heimili sínu fótgangandi í óljósum erindagjörðum. Síðan hefur enginn orðið hans var.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1101620056859457&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Kristinn Ísfeld
|18. febrúar 1973
|29 ára
|Reykjavík
|Kristinn var kallaður Gáki. Hann var ókvæntur og barnlaus, fæddur og uppalinn á Patreksfirði en var ófeðraður. Búsettur í Reykjavík. Síðast er vitað um ferðir hans á Laugarvegi í Reyjavík.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1101620093526120&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Einar Vigfússon
|6. september 1973
|46 ára
|Reykjavík
|Hann var ókvæntur og barnlaus en átti unnustu. Var virtur sellóleikari hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands. Búsettur að Fjólugötu 5 í Reykjavík og fór þaðan fótgangandi í óljósum erindagjörðum seint að kvöldi til. Síðan hefur enginn orðið hans var.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1101620066859456&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|[[Guðmundar- og Geirfinnsmálið|Guðmundur Einarsson]]
|27. janúar 1974
|18 ára
|Hafnarfjörður
|Hann var búsettur í Hraunprýði í Blésugróf, ókvæntur og barnlaus. Fór á dansleik í Alþýðuhúsinu í Hafnafirði ásamt félögum sínum en varð þar viðskila við þá. Það sást til hans með ókunnum manni þar fyrir utan um miðnætti. Eftir það sást hann einn fótgangandi eftir Reykjavíkurvegi, fyrst í grennd við gatnamótin á Reykjavíkurvegi og Hverfisgötu, skömmu síðar við Engidal í Hafnafirði. Eftir það er ekki vitað um ferðir hans svo öruggt sé. Hvarf hans er talið vera af mannavöldum.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1101620176859445&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Reynir Dagbjartsson
|2. júní 1974
|18 ára
|Laundarreykjadalur
|Hann var ókvæntur og barnlaus en átti unnustu og var búsettur í Reykjavík. Talinn hafa drukknað í Reyðarvatni í Lundarreykjadal þar sem hann var staddur ásamt nokkrum félögum sínum.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1101620206859442&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Bjarni Matthías Sigurðsson
|28. ágúst 1974
|79 ára
|Snæfellsnes
|Hann var kvæntur, átti uppkomin börn og búsettur í Ólafsvík. Fór með dóttur sinni og tengdasyni í berjamó á utanverðu Snæfellsnesi í grennd við svokallaða Hólahóla. Hann fór eftir stutta stund við berjatýnslu að sækja sér kaffi í bílinn sem þau höfðu komið á en sást ekki eftir það. Fljótlega hófst umfangsmikil leit og röktu sporhundar slóð Bjarna frá þeim stað sem bifreið þeirra stóð og upp á aðalveg þar sem hún endaði með dreif af berjum eins og hvolfst hefði úr fötu.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1101620116859451&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|[[Guðmundar- og Geirfinnsmálið|Geirfinnur Einarsson]]
|19. nóvember 1974
|32 ára
|Keflavík
|Hann var búsettur að Brekkubraut 15 í Keflavík, kvæntur og átti tvö börn. Fór frá heimili sínu um kl 22:30 til fundar við óþekkta menn og hefur ekki sést síðan. Bifreið hans fannst skammt frá Hafnarbúðinni í Keflavík en talið er að þar hafi hann átt að hitta þennan óþekkta eða óþekktu menn. Hvarf hans er talið vera af mannavöldum. Bróðir Geirfinns, Runólfur Kristberg hvarf aðeins þriggja á gamall á Vopnafirði árið 1941.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1101620136859449&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Sigurður Þórir Ágústsson
|2. maí 1975
|48 ára
|Reykjanes
|Sigurður var kvæntur, fimm barna faðir búsettur að Sogavegi 78 í Reykjavík. Hann var menntaður flugvirki. Fór frá heimili sínu um hádegisbil á bifreið sinni í ókunnum erindagjörðum. Daginn eftir fannst bifreið hans skammt frá Reykjanesvita. Sporhundar röktu slóð Sigurðar frá bílnum, út á kletta, þaðan niður í fjöru og svo aftur að bílnum.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1101620243526105&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Þórarinn Gestsson
|8. júní 1976
|24 ára
|Selfoss
|Hann sást síðast skammt frá brúnni yfir Ölfusá á Selfossi. Hann var ókvæntur og barnlaus og var búsettur að bænum Forsæti í Villingaholtshreppi.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1101620280192768&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Gunnlaugur Guðmundsson
|25. nóvember 1976
|70 ára
|Reykjavík
|Hann var fæddur og uppalinn á Vopnafirði en búsettur að Barmahlíð 50 í Reykjavík. Gunnlaugur var ókvæntur og barnlaus. Var talsvert þekktur fyrir dansstjórn á skemmtistöðum í Reykjavík og víðar. Hann fór frá heimili sínu í Reykjavík seinni part dags. Eftir það er vitað að hann fór að hitta lækni á Landspítalanum við Hringbraut en eftir það er ekki vitað um ferðir hans.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1101620263526103&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Sturla Valgarðsson
|29. maí 1977
|22 ára
|Blönduós
|Hann var ókvæntur og barnalus, búsettur að Brekkubyggð 6 á Blönduósi. Skömmu eftir hvarf hans fannst lítill plastbátur á reki fyrir utan Skagaströnd og var talið mögulegt að Sturla hafi af einhverjum ókunnum ástæðum farið út á honum en svo fallið fyrir borð.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1101620303526099&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Egill Antonsson
| rowspan="4" |17. júní 1978
|16 ára
| rowspan="4" |Hrísey
| rowspan="4" |Lögreglumenn á Dalvík urðu varir við að þeir fjórir silgdu út úr höfninni þar eftir miðnætti á litlum árabát með utanborðsmótor. Fylgdist hann með þeim og taldi sig sjá þá fara inn fyrir innsiglinguna í Hrísey. Síðan hefur ekkert til þeirra spurst og enginn kannast við að hafa séð þá í Hrísey þessa nótt. Báturinn hefur heldur aldrei fundist.
| rowspan="4" |<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1103501656671297&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Gunnar Jónsson
|17 ára
|-
|Símon Jóhann Hilmarsson
|18 ára
|-
|Stefán Ragnar Ægisson
|18 ára
|-
|Ólafur Haraldur Kjartansson
|19. maí 1979
|25 ára
|Bitrufjörður
|Hann var ókvæntur og barnalaus, búsettur að Sandhólum í Bitrufirði. Fór frá heimili sínu og skömmu síðar fannst dráttarvél í hans eigu niður við sjó og bátur sem hann átti út á Firðinum. Jafnvel talið að hann hafi ætlað að vitja um net sem hann átti en hann fallið útbyrðis.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1101620336859429&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Sigurbjartur Björn Sigurbjörnsson
|24. október 1979
|29 ára
|Vestmannaeyjar
|Hann var kvæntur, tveggja barna faðir, búsettur að Hjallabyggð 9 á Suðureyri. Var skipverji á Sigurborgu GK sem var við bryggju í Vestmannaeyjum. Sigbjartur fór í samkvæmi í verbúð um kvöldið ásamt fleirum af skipinu, en fór þaðan fótgangandi um nóttina og ætlaði niður í skip að sofa. Síðan hefur ekkert til hans spurst.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1101620363526093&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Guðlaugur Kristmannsson
|12. febrúar 1980
|56 ára
|Reykjavík
|Hann var kvæntur, átti einn son og eina stjúpdóttur og var búsettur að Granaskjóli 4 í Reykjavík. Fór fótgangandi til vinnu sinnar snemma morguns en hann var verslunarstjóri í JBP verslun sem var í húsinu að Ægisgötu 4 í Reykjavík (á horni Ægisgötu og Mýrargötu). Þangað kom hann hinsvegar ekki þennan morgun og ekkert hefur spurst til hans síðan.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1102614140093382&set=a.748829748805158|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Björn Bergþór Jónsson
| rowspan="2" |31. júlí 1980
|19 ára
| rowspan="2" |Þingvellir
| rowspan="2" |Björn var búsettur að Suðurvangi 8 í Hafnafirði en Ómar bjó að Smyrlahrauni 46 í Hafnafirði. Voru þeir staddir við Þingvallavatn í sumarbústað með unnustum sínum. Fóru þeir út á vatnið á litlum árabát og sást síðast til þeirra, að talið er um kl 19:00 þetta kvöld. Þrátt fyrir mikla leit hafa hvorki þeir né báturinn fundist.
| rowspan="2" |<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1103512403336889&set=a.748829748805158|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Ómar Kristjánsson
|21 árs
|-
|Kristján Árnason
|19. janúar 1985
|29 ára
|Reykjavík
|Hann var ókvæntur en átti einn son og var búsettur í Reykjavík. Eftir að auglýst var eftir honum gáfu sig fram tvö vitni. Annað taldi sig hafa séð hann um borð í Akraborginni á leið upp á Akranes en hitt vitnið taldi sig hafa séð hann á gangi í Breiðholti. Þessar ábendingar urðu þó ekki til þess að hann finndist.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1103512396670223&set=a.748829748805158|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Stefán Þór Hafsteinsson
|26. maí 1985
|25 ára
|Þingvellir
|Hann átti unnustu og stjúpson og var búsettur að Álfaskeiði 86 í Hafnafirði. Fór ásamt tveim öðrum á bát út á Þingvallavatn en ekki liggur alveg fyrir hvort bátnum hvoldi eða hvað skeði en hann fannst mannlaus á vatninu. Lík hinna tveggja einstaklingana fundust skammt frá bátnum en Stefán hefur aldrei funndist.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1102614193426710&set=a.748829748805158|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Eva Bryndís Karlsdóttir
|28. apríl 1987
|52 ára
|Vestmannaeyjar
|Hún var kvænt, fjagra barna móðir sem að var búsett að Hólagötu 16 í Vestmannaeyjum. Hún starfaði sem hótelstjóri í eyjum. Fór frá heimili sínu um klukkan þrjú að nóttu til og hefur ekki sést síðan.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1102614213426708&set=a.748829748805158|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Guðmundur Finnur Björnsson
|22. nóvember 1987
|20 ára
|Reykjavík
|Hann var ókvæntur og barnlaus, frá Hvannabrekku í Berufirði en var búsettur að Tjarnargötu 10 í Reykjavík. Fór út að skemmta sér á skemmtistaðnum Hollywood sem var til húsa í Ármúla í Reykjavík. Varð viðskila við þá sem með honum voru í biðröð fyrir utan staðinn. Virðist hann hafa gegnið úr Ármúla, í gegnum hlíðarnar og út á Reykjavíkurflugvöll þar sem vaktmaður á vellinum hafði afskipti af honum því hann var komin inn á bannsvæði. Skildu þeir samt í góðu og segir vaktmaðurinn að hann hafi séð hann ganga frá flugvellinum í átt að Öskjuhlíð. Eftir það hefur ekkert til hans spurst. Sporhundar sem fengnir voru til leitar röktu slóð hans áður greinda leið en hún endaði þó á bílaplani skammt frá flugvellinum.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1102616140093182&set=a.748829748805158|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Sigtryggur Jónsson
|23. desember 1993
|73 ára
|Akureyri
|Hann var kvæntur og átti uppkominn börn og var búsettur að Hríseyjargötu 21 á Akureyri. Hann fór frá heimili sínu síðdeigis á Þorláksmessu og hefur ekki sést síðan.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1105696119785184&set=a.748831752138291|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Júlíus Karlsson
| rowspan="2" |26. janúar 1994
|14 ára
| rowspan="2" |Keflavík
| rowspan="2" |Þeir komu heim úr skólanum skömmu eftir hádegi og dvöldu þá stutta stund heima hjá Júlíusi en fóru svo út aftur. Eftir það sást til þeirra við olíutankana sem þá stóðu út a Vatnsnesi í Keflavík og eftir það sáust þeir á gangi eftir Faxabraut í Keflavík. Eftir það hefur ekkert til þeirra sést svo vitað sé með vissu.
| rowspan="2" |<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1105696173118512&set=a.748831752138291|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Óskar Halldórsson
|13 ára
|-
|Valgeir Víðisson
|19. júní 1994
|29 ára
|Reykjavík
|Hann var ókvæntur en átti einn son og var búsettur að Laugarvegi 143 í Reykjavík og hvarf þaðan að kvöldi til á reiðhjóli. Talinn hafa farið til fundar við óþekkta menn sem hann hafði fengið hótanir frá og tengdust undirheimum Reykjavíkur. Hann hafði hlotið dóma vegna fíkniefnamisferlis og hafði nýlega lent í skulda við hátt setta undirheima menn vegna innfluttnings á fíkniefnum sem komst upp um. Málið hefur aldrei verið upplýst þrátt fyrir að einstaklingar hafi verið grunaðir og yfirheyrðir.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1105696183118511&set=a.748831752138291|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Sveinn Kjartansson
|25. september 2000
|42 ára
|Reykjavík
|Hann var giftur, þriggja barna faðir, búsettur að Logafoldi 165 í Reykjavík. Sveinn starfaði sem pípulagningamaður, var meistari í þeirri iðn og rak fyrirtæki í þeim þeim geira ásamt félaga sínum. Bifreið Sveins fannst mannlaus við Klettagarða í Reykjavík. Ekki er vitað með vissu um ferðir hans eftir það.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1106463739708422&set=a.748832488804884|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-10-01}}</ref>
|-
|Matthías Þórarinsson
|27. október 2010
|21 árs
|Kjalarnes
|Hann var ókvæntur og barnlaus og til heimilis að Stekk á Kjalarnesi. Hann var mikill einfari. Bifreið hans sem var UAZ, frambyggður rússejeppi fannst brunninn í janúar árið 2011 í malarnámu á Kjalarnesi, ekki langt frá heimili hans. Eins fór fram mikil leit í Reykjadal ofan Hveragerðis af honum en ábending barst frá vegfaranda sem taldi sig hafa séð hann þar. Sú leit bara ekki árangur.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1115655168789279&set=a.748833932138073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-10-01}}</ref>
|-
|Grétar Guðfinnsson
|6. febrúar 2013
|45 ára
|Siglufjörður
|Hann var giftur þriggja barna faðir og var búsettur á Siglufirði. Hann sást síðast yfirgefa heimili sitt á Siglufirði. Eigur hans fundust í fjörunni á Siglufirði.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1115655162122613&set=a.748833932138073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-10-01}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2013976500d/formlegri-leit-ad-gretari-haett|title=Formlegri leit að Grétari hætt - Vísir|date=2013-02-17|website=visir.is|language=is|access-date=2023-10-01}}</ref>
|-
|Hörður Björnsson
|15. október 2015
|25 ára
|Reykjavík
|Hann var ókvæntur og barnlaus og var búsettur í Reykjavík. Sást síðast fótgangandi á Laugarásvegi í Reykjavík að nóttu til. Vitni gaf sig fram sem taldi sig hafa séð hann fótgangandi í Reykjadal ofan Hveragerðis skömmu eftir hvarfið og var framkvæmd leit þar sem skilað engum árangri.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1115655232122606&set=a.748833932138073https://www.facebook.com/photo/?fbid=1115655232122606&set=a.748833932138073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-10-01}}</ref>
|-
|Rima Grunskyté Feliksasdóttir
|20. desember 2019
|45 ára
|Vík í Mýrdal
|Hún var fráskilin tveggja barna móðir sem að var búsett að Skygnisöldu 3d á Hellu en hún var fædd og uppalin í Litháen. Rima hafði búið lengi á Íslandi og starfaði hér sem kennari. Bifreið hennar fannst yfirgefinn á bílastæði skammt frá Dyrahólaey.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1115655362122593&set=a.748833932138073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-10-01}}</ref>
|-
|Sigurður Kort Hafsteinsson
|17. febrúar 2022
|65 ára
|Kópavogur
|Síðast er vitað um ferðir Sigurðs morguninn 17. febrúar í vesturbæ Kópavogs. Umfangsmikil leit stóð að Sigurði á höfuðborgarsvæðinu sem að skilaði ekki árangri.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=576960377128447&set=a.289550642536090|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-10-01}}</ref>
|-
|Friðfinnur Freyr Kristinsson
|10. nóvember 2022
|42 ára
|Reykjavík
|Hann var ókvæntur en átti kærustu og var búsettur á Höfuðborgarsvæðinu. Síðast sást til hans á gangi seinnipart dags í Kugguvogi í Reykjavík. Þegar farið var yfir eftirlitsmyndavélar í nágrenninu sést til manns sem talinn er hafa verið Friðfinnur stinga sér til sunds í sjónum og synda út á haf.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=707282050762945&set=a.289550642536090|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-10-01}}</ref>
|-
|Renars Mezgalis
|15. desember 2022
|22 ára
|Þykkvabær
|Hann var af lettnesku bergi brotinn en var búsettur í Árnesi í Gnúpverjahrepp og var ókvæntur og barnlaus. Bifreið hans fannst mannlaus í flæðarmálinu í Þykkvabæjarfjöru daginn eftir. Fór þá í gang skipulögð leit sem skilaði ekki árangri.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=707282054096278&set=a.289550642536090|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-10-01}}</ref>
|-
|Gunnar Svan Björgvinsson
|24. febrúar 2023
|40 ára
|Eskifjörður
|Síðast er vitað um ferðir Gunnars fyrir utan heimili sitt í Eskifirði. Þegar lýst var eftir honum hafði enginn orðið hans var í tólf daga. Leitin af honum bar engan árangur.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/03/08/logreglan_lysir_eftir_gunnari/|title=Lögreglan lýsir eftir Gunnari|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2023-10-01}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo?fbid=876535803837568&set=pcb.876535867170895|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2024-01-14}}</ref>
|-
|Sigrún Arngrímsdóttir
|10. júní 2023
|51 árs
|Reykjanes
|Grunur liggur á að Sigrún hafi verið á ferð um Suðurstrandarveg á Reykjanesi um helgina 9.-11. júní. Nákvæm dagsetning liggur ekki fyrir. Bíll Sigrúnar fannst yfirgefinn á suðurstrandarveginum 12. júní. Leitað var að Sigrúnu víðar án árangurs.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232428310d/leita-enn-ad-sig-runu-arn-grims-dottur|title=Leita enn að Sigrúnu Arngrímsdóttur - Vísir|last=Gunnarsson|first=Oddur Ævar|date=2023-06-15|website=visir.is|language=is|access-date=2023-09-11}}</ref>
|-
|Lúðvík Pétursson
|10. janúar 2024
|50 ára
|Grindavík
|Hann var að vinna við að fylla ofan í sprungur í Grindavík og er talinn hafa fallið ofan í sprungu. Leitað var ofan í sprungunni án árangurs og tveimur dögum seinna var leit hætt vegna öryggisástæðna. Sprungan var talin vera 20-30 metra djúp og var talið vera grunnvatn á botninum.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242514534d/nafn-mannsins-sem-saknad-er-eftir-vinnu-slysid|title=Nafn mannsins sem saknað er eftir vinnuslysið - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2024-01-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-01-14}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/20417/|title=Þetta er vitað um mannshvarfið í sprungunni í Grindavík|date=2024-01-12|website=Heimildin|access-date=2024-01-14}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242514254d/haetta-leitinni-ad-manninum|title=Hætta leitinni að manninum - Vísir|last=Ragnarsson|first=Rafn Ágúst|date=2024-12-01|website=visir.is|language=is|access-date=2024-01-14}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/01/10/sprungan_talin_vera_20_30_metra_djup/|title=Sprungan talin vera 20-30 metra djúp|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-01-14}}</ref>
|-
|Daníel Logi Matthíasson
|7. febrúar 2024
|23 ára
|Reykjavík
|Síðast er vitað um ferðir hans í Krónunni á Fiskislóð úti á Granda. Leitin að honum bar ekki árangur.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/02/08/logreglan_lysir_eftir_daniel_loga/|title=Lögreglan lýsir eftir Daníel Loga|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-03-13}}</ref>
|-
|My Ky Le
|26. júlí 2024
|52 ára
|Reykjavík
|Hann sást síðast um hádegisbil þann 26. júlí og var búsettur að Bústaðavegi 49 í Reykjavík.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo.php?fbid=873787394774368&set=pb.100064293475494.-2207520000&type=3&locale=is_IS|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2024-10-05}}</ref>
|-
|Áslaug Helga B. Traustadóttir
|8. desember 2024
|59 ára
|Tálknafjörður
|Áslaug fór að heiman frá sér á Tálknafirði sunnudaginn 8. desember og fljótlega fannst bifreið hennar skammt frá bænum.
|<ref>{{Vefheimild|url=https://www.facebook.com/mannshvorf/posts/pfbid0xe7FF76wPg3pquSLpkWe6Acpvcz2Rwt63GkRxCYJkLCFWPM1nsqoEyyvgYNJtPrYl/|titill=}}</ref>
|}
==Íslendingar horfnir erlendis==
{| class="wikitable"
!Nafn
!Dagsetning
!Aldur
!Staður
!Upplýsingar
!Heimildir
|-
|Gísli Guðjón Þórðarson
|1914
|Óvitað
|England
|Hann hvarf í Englandi árið 1914. Ekkert annað er vitað um hvarf hans.
|<ref name=":0" />
|-
|Jón Þórður Sveinsson
|1. nóvember 1929
|34 ára
|Grimsby, England
|Var háseti á togaranum Belgaum. Hann varð viðskila við tvö skipsfélaga sína og sneri hann ekki aftur.
|<ref>{{cite news|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=13251|title=Sjómaður týnist á Grimsby|date=5. nóvember 1929|work=[[Morgunblaðið]]|accessdate=29. desember 2018}}</ref>
|-
|Friðjón Friðriksson
|30. janúar 1930
|21 árs
|Oporto, Portúgal
|Var háseti á flutningaskipinu Vestra sem lá við bryggju í hafnarborginni Oporto á [[Portúgal]]. Hann fór frá borði í óljósum erindagjörðum og hefur ekki sést til hans eftir það.
|<ref>{{cite news|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1219007|title=Íslendingur hverfur í Portúgal|date=8. febrúar 1930|work=[[Morgunblaðið]]|accessdate=29. desember 2018}}</ref>
|-
|Gísli Ásmundsson
|18. janúar 1938
|33 ára
|Hull, England
|Hann var skipverji á bátnum Sviða sem að lá við bryggju í Hull í Englandi. Hann var í sinni fyrstu ferð með skipinu. Gísli var ókvæntur og barnlaus. Hann var búsettur að Hverfisgötu 5 í Hafnarfirði.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100882410266555&set=a.748823872139079|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Hjörtur Bjarnason
|26. febrúar 1951
|49 ára
|Aberdeen, Skotland
|Háseti á skipinu Víkingur sem var í söluferð í Aberdeen á Skotlandi. Fór út að borða með tveim skipsfélögum sínum um kvöldið á Stanley hótelið en varð viðskila við félaga sína þar eftir matinn. Sáu félagar hans síðast til hans á talið við bifreiðastjóra fyrir utan hótelið. Eftir það er ekki vitað um ferðir hans. Þegar í ljós kom daginn eftir að Hjörtur hafði ekki skilað sér til skipsins var þar lendum yfirvöldum gert viðvart um hvarf hans. Hjörtur var búsettur á Seyðisfirði.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100890760265720&set=a.748826455472154|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Halldór Halldórsson
|1. apríl 1959
|62 ára
|Burnaby, Kanada
|Hann var búsettur í fátækrarhverfi í Burnaby í Kanada, skammt við Vancouver. Hann sást síðast þegar að hann tilkynnti nágranna sínum að hann ætlaði að fara í borgina til þess að hafa uppi á morðingja dóttur sinnar. Ekkert hefur spurst til hans eftir það. Systir Halldórs, Anna Halldórsdóttir sem að bjó með honum sagði að hún hafi aldrei heyrt talað um dóttur hans. Hún sagðist fullviss um að hvarf Halldórs hafi komið að mannavöldum.
|<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2226546|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Guðmundur Óskarsson
|15. desember 1963
|18 ára
|Hull, England
|Aðstoðarvélstjóri á fluttingaskipinu Tröllafoss sem var við bryggju í Hull á Englandi. Fór frá borði í óljósum erindagjörðum. Um kvöldið heyrðu menn einhvern umgang sem þeir töldu koma frá Guðmundi og hann væri að koma aftur um borð. Morguninn eftir sást hinsvegar hvorki tangur né tetur af honum. Guðmundur var ókvæntur á barnlaus, búsettur að Stigahlíð 36 í Reykjavík.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1191820881172707&set=a.748827265472073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Jón Gunnar Pétursson
|6. febrúar 1965
|19 ára
|Cuxhaven, Þýskaland
|Hann var ókvæntur og barnlaus, búsettur á Hólmavík. Var skipverji á Skúla Magnússyni sem var við bryggju í Cuxhaven í Þýskalandi. Fór frá borði ásamt tveim skipsfélugum sínum en varð viðskila við þá í miðbænum. Eftir það hefur ekkert til hans spurst.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100893616932101&set=a.748827265472073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Guðný Helga Hrafnsdóttir Tulinius
|17. júní 1986
|19 ára
|Balestrand, Noregur
|Hún var ókvænt og barnlaus, búsett í Reykjavík en var í sumarstarfi á Hotel Kviknes í Balestrand í Noregi. Yfirgaf hótelið að kvöldi til og sagði ætla fá sé smá göngutúr og að hún yrði ekki lengi. Síðan hefur ekkert til hennar spurst.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1102614200093376&set=a.748829748805158|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Ari Kristinn Gunnarsson
|6. október 1991
|30 ára
|Pumo Ri, Perú
|Hann var fráskilinn tveggja barana faðir, búsettur að Melasíðu 5 á Akureyri. Var vanur fjallgöngumaður og var að klífa Pumo Ri í Nepal er hann hvarf. Þrem árum áður eða árið 1988 hurfu tveir félagar hans einnig í Nepal við sömu iðju. Líkamsleifar þeirra fundust árið 2018. Ara er hinsvegar enn saknað.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1105696126451850&set=a.748831752138291|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Jakob Fenger
|4. júní 2008
|56 ára
|Bermúda
|Hann var fráskilinn, þriggja barna faðir búsettur að Fossagötu 13 í Reykjavík. Jakob er talinn hafa horfið ásamt skútunni Dicrocia á hafsvæðinu á milli Bermudaeyja og Sant Johns á Nýfundnalandi. Skútuna ætlaði hann að ferja til Íslands fyrir félaga sinn. Það síðasta sem vitað er um ferðir hans er að þennan dag bárust frá honum SMS skilaboð og var hann þá á fyrr greindu hafsvæði.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1106463773041752&set=a.748832488804884|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-10-01}}</ref>
|-
|Friðrik Kristjánsson
|31. mars 2013
|30 ára
|Paragvæ
|Hann var ókvæntur og barnlaus. Það síðasta sem vitað erum um athafnir Friðriks er að hann reyndi að hringja í fyrverandi unnustu sína aðfaranótt 31. mars 2013. Hún var stödd í Kína og náði ekki að svara símtalinu en hann var staddur í óljósum erindagjörðum í Paragvæ. Hvarf Friðriks er talið vera af mannavöldum.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1115655165455946&set=a.748833932138073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-10-01}}</ref>
|-
|Þorleifur Hallgrímur Kristínarson
|13. desember 2014
|20 ára
|Fredrikshaven, Danmörk
|Hann var ókvæntur og barnlaus og var búsettur í Fredrikshaven í Danmörku. Síðast er vitað um ferðir hans er hann kemur fram í öryggismyndavél í grennd við Hafnarsvæðið í Fredrikshaven. Hann sást á upptökum ganga að bryggjusporðinum í Fredrikshavn og síðan stökkva út í sjóinn.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1115655218789274&set=a.748833932138073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-10-01}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/fokus/folk/2017/02/03/enginn-getur-barist-ad-eilifu-gegn-ofurefli/|title=„Enginn getur barist að eilífu gegn ofurefli“|date=2017-02-03|website=DV|language=is|access-date=2023-10-14}}</ref>
|-
|Zaki Ibrahim Hala Mohamed
|1. júní 2016
|47 ára
|Egyptaland / Reykjavík
|Hún var íslenskur ríkisborgari, búsett í Reykjavík og hafði gert það til fjölda ára. Samkvæmt lögreglu á Íslandi hvarf hún í upprunalandi sínu Egyptalandi en á vef Interpol segir að hún hafi horfið í Reykjavík.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1115655235455939&set=a.748833932138073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-10-01}}</ref>
|-
|[[Haukur Hilmarsson]]
|24. febrúar 2018
|32 ára
|Sýrland
|Hann er talinn hafa fallið í stríðsátökum í Sýralandi. Líkamsleifar hans hafa þó aldrei fundist en þarna ytra tók hann þátt í aðgerðum Kúrda sem snérust um frelsun Afrins héraðs í Sýrlandi.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1115655345455928&set=a.748833932138073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-10-01}}</ref>
|-
|[[Sean Bradley|Sean Aloysius Marius Bradley]]
|15. júní 2018
|53 ára
|Selfoss / Malaga, Spánn
|Hann var íslenskur ríkisborgari og var ókvæntur en átti einn son og var búsettur að Austurvegi 34 á Selfossi. Hann var fyrrum Fiðluleikari hjá Sinfoníuhljómsveit Íslands. Sean var frá Dublin á Írlandi. Var talinn hafa ætlað til Malaga á Spáni en ekkert hefur fengist staðfest um það hvort hann í raun og veru fór frá landinu. Lögreglu var ekki gert viðvart um hvarf Sean fyrr en í mars árið 2020. Í desember 2023 var tilkynnt að sonur Seans vildi fá hann úrskurðaðann látinn.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1115655278789268&set=a.748833932138073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-10-01}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232507988d/vill-ad-fadir-sinn-verdi-ur-skurdadur-latinn-eftir-dular-fullt-hvarf|title=Vill að faðir sinn verði úrskurðaður látinn eftir dularfullt hvarf - Vísir|last=Stefánsson|first=Jón Þór|date=2023-12-27|website=visir.is|language=is|access-date=2024-01-14}}</ref>
|-
|Jón Þröstur Jónsson
|9. febrúar 2019
|41 árs
|Dublin, Írland
|Hann var búsettur í Reykjavík. Hann átti unnustu, tvö börn og tvö stjúpbörn. Var staddur í Dublin á Írlandi ásamt unnustu sinni til þess að spila poker. Hann yfirgaf hótelið sem þau bjuggu á í óljósum erindagjörðum. Skömmu seinna sést hann koma fyrir í öryggismyndavél skammt frá hótelinu en eftir það ekkert til hans spurst. Í október 2020 var fullyrt í frétt Sunday Independent að Jón Þröstur hefði verið myrtur fyrir slysni af öðrum Íslendingi vegna deilna um peninga sem töpuðust á pókermóti. Tengiliðir fjölskyldunnar vísuðu þessum upplýsingum hins vegar á bug. Í febrúar 2024 var tilkynnt að Írska lögreglan væri byrjuð að rannsaka málið aftur eftir að nýjar vísbendingar komust í ljós um að hann hafi verið myrtur og líkið hans komið fyrir í almenningsgarði í Dublin en ekkert frekar fréttist með það. Í hlaðvarpsþáttunum ''Where is Jón?'' sem að RÚV sýndi árið 2025 kom fram að maður hafi hringt í bróður Jóns og sagði að morðingi Jóns Þrastar hafi ætlað að drepa annan Íslending, en drap óvart Jón fyrir slysni.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1115655402122589&set=a.748833932138073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-10-01}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232472093d/sex-is-lendingar-hafa-horfid-er-lendis-undan-farinn-ara-tug|title=Sex Íslendingar hafa horfið erlendis undanfarinn áratug - Vísir|last=Guðmundsdóttir|first=Auður Ösp|date=2023-10-14|website=visir.is|language=is|access-date=2023-10-14}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242527399d/nyjar-vis-bendingar-vardandi-hvarf-jons-thrastar|title=Nýjar vísbendingar varðandi hvarf Jóns Þrastar - Vísir|last=Daðason|first=Kolbeinn Tumi|date=2024-09-02|website=visir.is|language=is|access-date=2024-02-10}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2025/2/17/hvarf-jons-thrastar-skuggalegar-sogusagnir-um-ad-rangur-madur-hafi-verid-myrtur/|title=Hvarf Jóns Þrastar: Skuggalegar sögusagnir um að rangur maður hafi verið myrtur|date=2025-02-17|website=DV|language=is|access-date=2025-02-17}}</ref>
|-
|Magnús Kristinn Magnússon
|10. september 2023
|36 ára
|Dóminska Lýðveldið
|Hann átti bókað flug frá Dóminíska lýðveldinu til Frankfurt, þaðan sem hann átti svo að fljúga heim til Íslands. Magnús mætti á flugvöllinn en missti af vélinni. Þá skildi hann farangur sinn eftir og yfirgaf flugvöllinn. Síðan þá hefur ekkert til hans spurst.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20232474557d/sann-faerd-um-ad-hun-eigi-ekki-eftir-ad-sja-magnus-aftur|title=Sannfærð um að hún eigi ekki eftir að sjá Magnús aftur - Vísir|last=Jónsdóttir|first=Margrét Björk|date=2023-12-10|website=visir.is|language=is|access-date=2023-10-14}}</ref>
|}
==Útlendingar horfnir hérlendis==
{| class="wikitable"
!Nafn
!Dagsetning
!Aldur
!Staður
!Upplýsingar
!Heimildir
|-
|Anthony Prosser
| rowspan="2" |6. ágúst 1953
|21 árs
| rowspan="2" |Öræfajökull
| rowspan="2" |Breskir háskólanemar sem voru ásamt fleirum við rannsóknarstörf á Öræfajökli í miklu óveðri. Fóru tveir saman fótgangandi frá hópnum sem þeir voru með í skoðunarferð og sáust ekki eftir það. Hluti viðlegubúnaðar þeirra fannst á jöklinum árið 2006.
| rowspan="2" |<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100890880265708&set=a.748826455472154|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Ian Harrison
|23 ára
|-
|Bernhard Journet
|12. maí 1969
|22 ára
|Vestmannaeyjar
|Hann var frá Frakklandi en hafði dvalið í tvö ár í Vestmannaeyjum og meðal annars unnið þar í fiski. Var mikill náttúruunnandi og fuglaáhugamaður. Dvaldi fyrst í stað í tjaldi en flutti síðar á verbúð. Sást síðast á leið inn í Herjólfsdal seinni part dags, en þegar hann skilaði sér ekki í kvöldmat til kunningjafólks síns eins og ráðgert hafði verið hófst leit af honum sem skilaði engum árangri.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1100899873598142&set=a.748827265472073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Willy Petersen
|16. september 1974
|44 ára
|Reykjavík
|Hann var ókvæntur sjómaður frá Porkeri í Færeyjum sem dvalið hafði lengi á Íslandi og var síðast búsettur að Hverfisgötu 16 í Reykjavík. Lengi vel var talið að ekki hefði sést til hans síðan 4. september 1974 en nýlega komst í ljós að það var ekki rétt. Í ljós hefur komið að manneskja sem þekkti til hans hitti hann fótgangandi á móts við Laugarveg 28 í Reykjavík og sagðist hann þá vera á leiðinni niður á höfn til að fara á sjó með báti sem þar biði. Niður á höfn kom hann aldrei þennan dag og enginn hefur orðið hans var eftir þetta.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1101620223526107&set=a.748828382138628|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Giuseppe Mirto
|13. júní 1994
|29 ára
|Gullfoss
|Hann var með hópi ferðamanna við Gullfoss. Eftir að fossinn hafði verið skoðaður skilaði hann sér ekki í rútuna sem ók þeim. Umfangsmikil leit var gerð á svæðinu, í og við ánna og fossinn en hún skilaði ekki árangri.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1105696123118517&set=a.748831752138291|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-09-24}}</ref>
|-
|Lettneskur skipverji
|12. október 1999
|Óvitað
|Straumsvíkurshöfn
|Hann var lettneskur skipverji sem að týndist á fluttningaskipinu Mermaid Eagle við Straumsvíkurhöfn 12. október 1999. Manninum var leitað að í nágrenni Straumsvíkurhafnar án árangurs. Nafn hans hefur aldrei verið gefið upp.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/1999/10/12/taeplega_thrjatiu_manns_leita_lettneska_skipverjans/|title=Tæplega þrjátíu manns leita lettneska skipverjans|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2023-09-23}}</ref>
|-
|Davides Paita
|10. ágúst 2002
|33 ára
|Grenivík
|Hann var ítalskur ferðamaður. Hann fékk að geyma hluta af farangri sínum í sundlauginni á Grenivík meðan hann færi fótgangandi út með firðinum að Látrum. Hann sagðist ætla í síðasta lagi að koma aftur 13. ágúst en eftir það hefur ekkert spurst til hans.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1106463736375089&set=a.748832488804884|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-10-01}}</ref>
|-
|Mathias Hinz
| rowspan="2" |1. ágúst 2007
|28 ára
| rowspan="2" |Svínfellsjökull
| rowspan="2" |Þeir voru þjóðverjar sem að týndust á [[Svínafellsjökull|Svínafellsjökli]] árið 2007. Tjöld mannanna fundust ofarlega á jöklinum við leit í ágúst 2007. Árið 2010 komu tveir leiðsögumenn Íslenskra fjallaleiðsögumanna auga á klifurlínu sem talin var vera frá Þjóðverjunum í 1.700 metra hæð á jöklinum. Línan var skorðuð í sprungu á milli steina og lágu endarnir niður í snjóinn í bröttu gilinu.
| rowspan="2" |<ref>{{cite news|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4169025|title=Mennirnir taldir af|date=27. ágúst 2007|work=[[Morgunblaðið]]|accessdate=29. Desember 2018}}</ref><ref>{{cite news|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/06/23/leitad_en_ekki_alltaf_fundid/|title=Leitað en ekki alltaf fundið|date=23. júní 2014|work=[[Morgunblaðið]]|accessdate=29. Desember 2018}}</ref>
|-
|Thomas Grundt
|24 ára
|-
|Christian Mathias Markus
|18. september 2014
|33 ára
|Vestfirðir
|Hann var þýskur ferðamaður sem að sást síðast yfirgefa hótel Breiðavík snemma morguns 18. september 2014. Skömmu eftir hvarf hans fannst bifreið sem hann hafði til umráða yfirgefin á bílastæðinu þar sem farið er út á Látrabjarg.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1115663478788448&set=a.748833932138073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-10-01}}</ref>
|-
|Bjorn Debecker
|10. ágúst 2019
|41 árs
|Þingvellir
|Hann var tveggja barna faðir sem að var búsettur í Belgíu en var á ferðalagi um Ísland. Kajak sem talinn var vera í hans eigu fannst mannlaus á Þingvallavatni og bakpoki sem var í hans eigu fannst í flæðarmálinu. Tjald hans og annar viðlegubúnaður fannst svo á tjaldsvæði á Þingvöllum. Þrátt fyrir leit þá fannst Bjorn ekki.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/photo/?fbid=1115655348789261&set=a.748833932138073|title=Facebook|website=www.facebook.com|access-date=2023-10-01}}</ref>
|-
|Patrick Florence Riley
|13. maí 2024
|45 ára
|Höfuðborgarsvæðið
|Hann var frá Bandaríkjunum og lögreglan lýsti eftir honum þann 13. maí 2024, án þess að gefa upp dagsetningu síðasta dag sem að hann sást eða staðsetningu síðast sem að hann sást.
|<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/05/13/logreglan_lysir_eftir_bandarikjamanni/|title=Lögreglan lýsir eftir Bandaríkjamanni|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-06-28}}</ref>
|}
==Heimildir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Saga Íslands]]
ob9zeij2wazwyi0iiy6ww24usmhygdz
Ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni
0
149167
1922149
1795410
2025-07-01T13:47:33Z
Óskadddddd
83612
Snurfus
1922149
wikitext
text/x-wiki
'''Ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni''' eða '''intersex''' er þegar fólk fæðist með breytileika í [[Kyn (líffræði)|kyneinkennum]] eins og [[Kynlitningur|kynlitningum]], [[kynkirtlar|kynkirtlum]], [[kynhormón]]um og [[Kynfæri|kynfærum]] sem passar ekki vel inn í almennar skilgreiningar karls og konu. Kynfæri geta verið óræð og arfgerð önnur en XY (kynlitningar í karli) og XX (kynlitningar í konu).
Fólk með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni hefur mátt þola félagslega útskúfun og afneitun í sinni fjölskyldu og nærsamfélagi. Það hefur verið látið gangast undir [[gelding]]u, aðgerðir á kynfærum og hormónameðferð til að aðlagast samfélagslegum viðmiðum um kyn. Sumt fólk með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni hefur verið alið upp sem karl eða kona en hefur samsamað sig öðru kyni en það var látið aðlagast.
== Réttindamál ==
===Ísland===
Árið 2019 gaf [[Amnesty International]] út skýrslu þar sem heilbrigðiskerfið var gagnrýnt fyrir ófullnægjandi þjónustu við fólk með ódæmigerð kyneinkenni.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/um-6000-islendingar-med-odaemigerd-kyneinkenni/|title=Um 6.000 Íslendingar með ódæmigerð kyneinkenni - RÚV.is|date=2019-02-19|website=RÚV|access-date=2025-07-01}}</ref> [[Intersex Ísland]] eru samtök sem vinn aða réttindabaráttu fólks með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni.
===Evrópa===
Árið 2015 gerði [[Malta]] það ólöglegt að láta fólk gangast undir aðgerðir á kynfærum án samþykkis viðkomandi.
== Tíðni ==
Á Íslandi er talið að um 6.000 manns séu með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni.<ref name=":0" /> Ekki eru til nákvæmar tölur um hversu algeng ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni eru, en um 1 af hverjum 1500 börnum fæðast með ódæmigerð kynfæri.<ref name="ISNA frequency">{{cite web|url=http://www.isna.org/faq/frequency|title=How common is intersex? | Intersex Society of North America|publisher=Isna.org|accessdate=21 August 2009|archiveurl=https://web.archive.org/web/20090822212522/http://www.isna.org/faq/frequency/|archivedate=22 August 2009|df=dmy-all}}</ref> Þegar talin eru með líffræðileg kyneinkenni sem koma ekki fram fyrr en seinna á ævinni er mögulegt að algengi sé um 1 af hverjum 60 einstaklingum.<ref>{{Cite journal|doi=10.1002/(SICI)1520-6300(200003/04)12:2<151::AID-AJHB1>3.0.CO;2-F|issn=1520-6300|volume=12|issue=2|pages=151–166|last1=Blackless|first1=Melanie|last2=Charuvastra|first2=Anthony|last3=Derryck|first3=Amanda|last4=Fausto-Sterling|first4=Anne|last5=Lauzanne|first5=Karl|last6=Lee|first6=Ellen|title=How sexually dimorphic are we? Review and synthesis|journal=American Journal of Human Biology|date=March 2000|pmid=11534012|df=dmy-all}}</ref>
Í eftirfarandi töflu má sjá lista yfir helstu ástæður ódæmigerðra líffræðilegra kyneinkenna og tölur yfir tíðni. Dæmigerður karl hefur einn [[X-litningur|X-litning]] og einn [[Y-litningur|Y-litning]], kona hefur tvo X-litninga. Mannsfrumur hafa vanalega 46 [[Litningur|litninga]].
{| class="wikitable"
!Arfgerð
!Tíðni
|-
|[[Klinefelter-heilkenni]] (47,XXY) – Aukalegur [[X-litningur]]
|einn af hverjum 1.000 (0,10%)
|-
|Turner-heilkenni (45,X) – Vantar annan kynlitninginn
|einn af hverjum 2.710 (0,04%)<ref>Per Fausto-Sterling. Donaldson et al. (2006) estimate one in 2,000 births and Marino (2013) estimates 1 in 5,000; see [[Turner syndrome]].</ref>
|-
|Heilkenni [[karlhormón]]a<nowiki/>ónæmis (46,XY)
|einn af hverjum 13.000 (0,008%)
|-
|Heilkenni [[karlhormón]]a<nowiki/>ónæmis að hluta til (46,XY)
|einn af hverjum 130.000 (0,0008%)
|-
|Meðfæddur ofvöxtur nýrnahetta (46,XY eða 46,XX)
|einn af hverjum 13.000 (0,008%)
|-
|Ofvöxtur nýrnahetta sem kemur fram seinna á ævinni (46,XY eða 46,XX)
|einn af hverjum 50–1.000 (2–0,1%)<ref name="Speiser2010">{{cite journal|last1=Speiser|first1=Phyllis W.|last2=Azziz|first2=Ricardo|last3=Baskin|first3=Laurence S.|last4=Ghizzoni|first4=Lucia|last5=Hensle|first5=Terry W.|last6=Merke|first6=Deborah P.|last7=Meyer-Bahlburg|first7=Heino F. L.|last8=Miller|first8=Walter L.|last9=Montori|first9=Victor M.|last10=Oberfield|first10=Sharon E.|last11=Ritzen|first11=Martin|last12=White|first12=Perrin C.|title=Congenital Adrenal Hyperplasia Due to Steroid 21-Hydroxylase Deficiency: An Endocrine Society Clinical Practice Guideline|journal=Journal of Clinical Endocrinology & Metabolism|volume=95|issue=9|pages=4133–4160|year=2010|doi=10.1210/jc.2009-2631|pmid=20823466|pmc=2936060|quote="Nonclassic forms of CAH are more prevalent, occurring in approximately 0.1–0.2% in the general Caucasian population but in up to 1–2% among inbred populations, such as Eastern European (Ashkenazi) Jews"}}</ref>
|-
|Lokun [[Leggöng|legganga]] (46,XX)
|einn af hverjum 6.000 (0,017%)
|-
|Kynkirtill sem minnir bæði á eistu og eggjastokka (45,X/46,XY tiglun)
|einn af hverjum 83.000 (0,0012%)
|-
|Orsök óþekkt (46,XY eða 46,XX)
|einn af hverjum 110.000 (0,0009%)
|-
|Verður til vegna læknismeðferðar (46,XY eða 46,XX) – Getur t.d. gerst ef þunguð kona fær prógestín
| rowspan="3" |Ekki vitað
|-
|Skortur á 5-alfa-redúktasa (46,XY)
|-
|Blönduð rangmyndun kynkirtla (45,X/46,XY tiglun)
|-
|Óskapaðir eggjaleiðarar (46,XX) – Leiðir til þess að leg myndast ekki
|einn af hverjum 4.500–5.000 (0,022–0,020%)
|-
|Rangmyndun kynkirtla (46,XY eða 46,XX eða 45,X/46,XY tiglun)
|einn af hverjum 150.000 (0,00067%)
|}
== Heimild ==
{{commonscat|Intersex}}
* {{wpheimild|tungumál= en|titill= Intersex|mánuðurskoðað= 18. feb.|árskoðað= 2019}}
==Tilvísanir==
<references/>
[[Flokkur:Kyn]]
5ritok8cbuoxipapiki834ehpmrgrzd
1922150
1922149
2025-07-01T13:47:51Z
Óskadddddd
83612
Óskadddddd færði [[Ódæmigerð kyneinkenni]] á [[Ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni]]
1922149
wikitext
text/x-wiki
'''Ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni''' eða '''intersex''' er þegar fólk fæðist með breytileika í [[Kyn (líffræði)|kyneinkennum]] eins og [[Kynlitningur|kynlitningum]], [[kynkirtlar|kynkirtlum]], [[kynhormón]]um og [[Kynfæri|kynfærum]] sem passar ekki vel inn í almennar skilgreiningar karls og konu. Kynfæri geta verið óræð og arfgerð önnur en XY (kynlitningar í karli) og XX (kynlitningar í konu).
Fólk með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni hefur mátt þola félagslega útskúfun og afneitun í sinni fjölskyldu og nærsamfélagi. Það hefur verið látið gangast undir [[gelding]]u, aðgerðir á kynfærum og hormónameðferð til að aðlagast samfélagslegum viðmiðum um kyn. Sumt fólk með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni hefur verið alið upp sem karl eða kona en hefur samsamað sig öðru kyni en það var látið aðlagast.
== Réttindamál ==
===Ísland===
Árið 2019 gaf [[Amnesty International]] út skýrslu þar sem heilbrigðiskerfið var gagnrýnt fyrir ófullnægjandi þjónustu við fólk með ódæmigerð kyneinkenni.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/um-6000-islendingar-med-odaemigerd-kyneinkenni/|title=Um 6.000 Íslendingar með ódæmigerð kyneinkenni - RÚV.is|date=2019-02-19|website=RÚV|access-date=2025-07-01}}</ref> [[Intersex Ísland]] eru samtök sem vinn aða réttindabaráttu fólks með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni.
===Evrópa===
Árið 2015 gerði [[Malta]] það ólöglegt að láta fólk gangast undir aðgerðir á kynfærum án samþykkis viðkomandi.
== Tíðni ==
Á Íslandi er talið að um 6.000 manns séu með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni.<ref name=":0" /> Ekki eru til nákvæmar tölur um hversu algeng ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni eru, en um 1 af hverjum 1500 börnum fæðast með ódæmigerð kynfæri.<ref name="ISNA frequency">{{cite web|url=http://www.isna.org/faq/frequency|title=How common is intersex? | Intersex Society of North America|publisher=Isna.org|accessdate=21 August 2009|archiveurl=https://web.archive.org/web/20090822212522/http://www.isna.org/faq/frequency/|archivedate=22 August 2009|df=dmy-all}}</ref> Þegar talin eru með líffræðileg kyneinkenni sem koma ekki fram fyrr en seinna á ævinni er mögulegt að algengi sé um 1 af hverjum 60 einstaklingum.<ref>{{Cite journal|doi=10.1002/(SICI)1520-6300(200003/04)12:2<151::AID-AJHB1>3.0.CO;2-F|issn=1520-6300|volume=12|issue=2|pages=151–166|last1=Blackless|first1=Melanie|last2=Charuvastra|first2=Anthony|last3=Derryck|first3=Amanda|last4=Fausto-Sterling|first4=Anne|last5=Lauzanne|first5=Karl|last6=Lee|first6=Ellen|title=How sexually dimorphic are we? Review and synthesis|journal=American Journal of Human Biology|date=March 2000|pmid=11534012|df=dmy-all}}</ref>
Í eftirfarandi töflu má sjá lista yfir helstu ástæður ódæmigerðra líffræðilegra kyneinkenna og tölur yfir tíðni. Dæmigerður karl hefur einn [[X-litningur|X-litning]] og einn [[Y-litningur|Y-litning]], kona hefur tvo X-litninga. Mannsfrumur hafa vanalega 46 [[Litningur|litninga]].
{| class="wikitable"
!Arfgerð
!Tíðni
|-
|[[Klinefelter-heilkenni]] (47,XXY) – Aukalegur [[X-litningur]]
|einn af hverjum 1.000 (0,10%)
|-
|Turner-heilkenni (45,X) – Vantar annan kynlitninginn
|einn af hverjum 2.710 (0,04%)<ref>Per Fausto-Sterling. Donaldson et al. (2006) estimate one in 2,000 births and Marino (2013) estimates 1 in 5,000; see [[Turner syndrome]].</ref>
|-
|Heilkenni [[karlhormón]]a<nowiki/>ónæmis (46,XY)
|einn af hverjum 13.000 (0,008%)
|-
|Heilkenni [[karlhormón]]a<nowiki/>ónæmis að hluta til (46,XY)
|einn af hverjum 130.000 (0,0008%)
|-
|Meðfæddur ofvöxtur nýrnahetta (46,XY eða 46,XX)
|einn af hverjum 13.000 (0,008%)
|-
|Ofvöxtur nýrnahetta sem kemur fram seinna á ævinni (46,XY eða 46,XX)
|einn af hverjum 50–1.000 (2–0,1%)<ref name="Speiser2010">{{cite journal|last1=Speiser|first1=Phyllis W.|last2=Azziz|first2=Ricardo|last3=Baskin|first3=Laurence S.|last4=Ghizzoni|first4=Lucia|last5=Hensle|first5=Terry W.|last6=Merke|first6=Deborah P.|last7=Meyer-Bahlburg|first7=Heino F. L.|last8=Miller|first8=Walter L.|last9=Montori|first9=Victor M.|last10=Oberfield|first10=Sharon E.|last11=Ritzen|first11=Martin|last12=White|first12=Perrin C.|title=Congenital Adrenal Hyperplasia Due to Steroid 21-Hydroxylase Deficiency: An Endocrine Society Clinical Practice Guideline|journal=Journal of Clinical Endocrinology & Metabolism|volume=95|issue=9|pages=4133–4160|year=2010|doi=10.1210/jc.2009-2631|pmid=20823466|pmc=2936060|quote="Nonclassic forms of CAH are more prevalent, occurring in approximately 0.1–0.2% in the general Caucasian population but in up to 1–2% among inbred populations, such as Eastern European (Ashkenazi) Jews"}}</ref>
|-
|Lokun [[Leggöng|legganga]] (46,XX)
|einn af hverjum 6.000 (0,017%)
|-
|Kynkirtill sem minnir bæði á eistu og eggjastokka (45,X/46,XY tiglun)
|einn af hverjum 83.000 (0,0012%)
|-
|Orsök óþekkt (46,XY eða 46,XX)
|einn af hverjum 110.000 (0,0009%)
|-
|Verður til vegna læknismeðferðar (46,XY eða 46,XX) – Getur t.d. gerst ef þunguð kona fær prógestín
| rowspan="3" |Ekki vitað
|-
|Skortur á 5-alfa-redúktasa (46,XY)
|-
|Blönduð rangmyndun kynkirtla (45,X/46,XY tiglun)
|-
|Óskapaðir eggjaleiðarar (46,XX) – Leiðir til þess að leg myndast ekki
|einn af hverjum 4.500–5.000 (0,022–0,020%)
|-
|Rangmyndun kynkirtla (46,XY eða 46,XX eða 45,X/46,XY tiglun)
|einn af hverjum 150.000 (0,00067%)
|}
== Heimild ==
{{commonscat|Intersex}}
* {{wpheimild|tungumál= en|titill= Intersex|mánuðurskoðað= 18. feb.|árskoðað= 2019}}
==Tilvísanir==
<references/>
[[Flokkur:Kyn]]
5ritok8cbuoxipapiki834ehpmrgrzd
1922152
1922150
2025-07-01T13:49:21Z
Óskadddddd
83612
1922152
wikitext
text/x-wiki
'''Ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni''' eða '''intersex''' er þegar fólk fæðist með breytileika í [[Kyn (líffræði)|kyneinkennum]] eins og [[Kynlitningur|kynlitningum]], [[kynkirtlar|kynkirtlum]], [[kynhormón]]um og [[Kynfæri|kynfærum]] sem passar ekki vel inn í almennar skilgreiningar karls og konu. Kynfæri geta verið óræð og arfgerð önnur en XY (kynlitningar í karli) og XX (kynlitningar í konu).
Fólk með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni hefur mátt þola félagslega útskúfun og afneitun í sinni fjölskyldu og nærsamfélagi. Það hefur verið látið gangast undir [[gelding]]u, aðgerðir á kynfærum og hormónameðferð til að aðlagast samfélagslegum viðmiðum um kyn. Sumt fólk með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni hefur verið alið upp sem karl eða kona en hefur samsamað sig öðru kyni en það var látið aðlagast.
== Réttindamál ==
===Ísland===
Árið 2019 gaf [[Amnesty International]] út skýrslu þar sem heilbrigðiskerfið var gagnrýnt fyrir ófullnægjandi þjónustu við fólk með ódæmigerð kyneinkenni.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/um-6000-islendingar-med-odaemigerd-kyneinkenni/|title=Um 6.000 Íslendingar með ódæmigerð kyneinkenni - RÚV.is|date=2019-02-19|website=RÚV|access-date=2025-07-01}}</ref> [[Intersex Ísland]] eru samtök sem vinna að réttindabaráttu fólks með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni.
===Evrópa===
Árið 2015 gerði [[Malta]] það ólöglegt að láta fólk gangast undir aðgerðir á kynfærum án samþykkis viðkomandi.
== Tíðni ==
Á Íslandi er talið að um 6.000 manns séu með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni.<ref name=":0" /> Ekki eru til nákvæmar tölur um hversu algeng ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni eru, en um 1 af hverjum 1500 börnum fæðast með ódæmigerð kynfæri.<ref name="ISNA frequency">{{cite web|url=http://www.isna.org/faq/frequency|title=How common is intersex? | Intersex Society of North America|publisher=Isna.org|accessdate=21 August 2009|archiveurl=https://web.archive.org/web/20090822212522/http://www.isna.org/faq/frequency/|archivedate=22 August 2009|df=dmy-all}}</ref> Þegar talin eru með líffræðileg kyneinkenni sem koma ekki fram fyrr en seinna á ævinni er mögulegt að algengi sé um 1 af hverjum 60 einstaklingum.<ref>{{Cite journal|doi=10.1002/(SICI)1520-6300(200003/04)12:2<151::AID-AJHB1>3.0.CO;2-F|issn=1520-6300|volume=12|issue=2|pages=151–166|last1=Blackless|first1=Melanie|last2=Charuvastra|first2=Anthony|last3=Derryck|first3=Amanda|last4=Fausto-Sterling|first4=Anne|last5=Lauzanne|first5=Karl|last6=Lee|first6=Ellen|title=How sexually dimorphic are we? Review and synthesis|journal=American Journal of Human Biology|date=March 2000|pmid=11534012|df=dmy-all}}</ref>
Í eftirfarandi töflu má sjá lista yfir helstu ástæður ódæmigerðra líffræðilegra kyneinkenna og tölur yfir tíðni. Dæmigerður karl hefur einn [[X-litningur|X-litning]] og einn [[Y-litningur|Y-litning]], kona hefur tvo X-litninga. Mannsfrumur hafa vanalega 46 [[Litningur|litninga]].
{| class="wikitable"
!Arfgerð
!Tíðni
|-
|[[Klinefelter-heilkenni]] (47,XXY) – Aukalegur [[X-litningur]]
|einn af hverjum 1.000 (0,10%)
|-
|Turner-heilkenni (45,X) – Vantar annan kynlitninginn
|einn af hverjum 2.710 (0,04%)<ref>Per Fausto-Sterling. Donaldson et al. (2006) estimate one in 2,000 births and Marino (2013) estimates 1 in 5,000; see [[Turner syndrome]].</ref>
|-
|Heilkenni [[karlhormón]]a<nowiki/>ónæmis (46,XY)
|einn af hverjum 13.000 (0,008%)
|-
|Heilkenni [[karlhormón]]a<nowiki/>ónæmis að hluta til (46,XY)
|einn af hverjum 130.000 (0,0008%)
|-
|Meðfæddur ofvöxtur nýrnahetta (46,XY eða 46,XX)
|einn af hverjum 13.000 (0,008%)
|-
|Ofvöxtur nýrnahetta sem kemur fram seinna á ævinni (46,XY eða 46,XX)
|einn af hverjum 50–1.000 (2–0,1%)<ref name="Speiser2010">{{cite journal|last1=Speiser|first1=Phyllis W.|last2=Azziz|first2=Ricardo|last3=Baskin|first3=Laurence S.|last4=Ghizzoni|first4=Lucia|last5=Hensle|first5=Terry W.|last6=Merke|first6=Deborah P.|last7=Meyer-Bahlburg|first7=Heino F. L.|last8=Miller|first8=Walter L.|last9=Montori|first9=Victor M.|last10=Oberfield|first10=Sharon E.|last11=Ritzen|first11=Martin|last12=White|first12=Perrin C.|title=Congenital Adrenal Hyperplasia Due to Steroid 21-Hydroxylase Deficiency: An Endocrine Society Clinical Practice Guideline|journal=Journal of Clinical Endocrinology & Metabolism|volume=95|issue=9|pages=4133–4160|year=2010|doi=10.1210/jc.2009-2631|pmid=20823466|pmc=2936060|quote="Nonclassic forms of CAH are more prevalent, occurring in approximately 0.1–0.2% in the general Caucasian population but in up to 1–2% among inbred populations, such as Eastern European (Ashkenazi) Jews"}}</ref>
|-
|Lokun [[Leggöng|legganga]] (46,XX)
|einn af hverjum 6.000 (0,017%)
|-
|Kynkirtill sem minnir bæði á eistu og eggjastokka (45,X/46,XY tiglun)
|einn af hverjum 83.000 (0,0012%)
|-
|Orsök óþekkt (46,XY eða 46,XX)
|einn af hverjum 110.000 (0,0009%)
|-
|Verður til vegna læknismeðferðar (46,XY eða 46,XX) – Getur t.d. gerst ef þunguð kona fær prógestín
| rowspan="3" |Ekki vitað
|-
|Skortur á 5-alfa-redúktasa (46,XY)
|-
|Blönduð rangmyndun kynkirtla (45,X/46,XY tiglun)
|-
|Óskapaðir eggjaleiðarar (46,XX) – Leiðir til þess að leg myndast ekki
|einn af hverjum 4.500–5.000 (0,022–0,020%)
|-
|Rangmyndun kynkirtla (46,XY eða 46,XX eða 45,X/46,XY tiglun)
|einn af hverjum 150.000 (0,00067%)
|}
== Heimild ==
{{commonscat|Intersex}}
* {{wpheimild|tungumál= en|titill= Intersex|mánuðurskoðað= 18. feb.|árskoðað= 2019}}
==Tilvísanir==
<references/>
[[Flokkur:Kyn]]
hff1tn6cgzb9tbc6gwtk6zplf5xxil2
Anna Sigurðardóttir
0
150922
1922229
1701814
2025-07-02T09:53:27Z
Lupus Loricatorum
78231
Bætt við upplýsingum um kjör Önnu sem heiðursfélagi Sagnfræðingafélags Íslands.
1922229
wikitext
text/x-wiki
'''Anna Sigurðardóttir''' (f. [[5. desember]] [[1908]], d. [[3. janúar]] [[1996]]) var stofnandi og forstöðumaður [[Kvennasögusafn Íslands|Kvennasögusafns Íslands]].
Anna fæddist á [[Hvítárbakki|Hvítárbakka]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]] og lauk prófi frá [[Kvennaskólinn í Reykjavík|Kvennaskólanum í Reykjavík]]. Anna tók virkan þátt í starfi kvenfélaga og lagði kvennabaráttunni lið með margvíslegum hætti en þann [[1. janúar]] árið [[1975]] stofnaði hún Kvennasögusafn Íslands og veitti safninu forstöðu meðan hún lifði. Safnið var lengi rekið á heimili Önnu á [[Hjarðarhagi|Hjarðarhaga]] í Reykjavík en opnaði í [[Þjóðarbókhlaðan|Þjóðarbókhlöðunni]] sama ár og Anna lést. Anna Sigurðardóttir var gerð að heiðursdoktor við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið [[1986]], fyrst íslenskra kvenna, fyrir brautryðjendastarf í íslenskum kvennarannsóknum.<ref>Kvennasögusafn Íslands Anna Sigurðardóttir, https://kvennasogusafn.is/index.php?page=anna-sigurdardottir-2{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} (skoðað 29. apríl 2019)</ref>
Anna ritaði tvær bækur ''Vinna kvenna í 1100 ár'' ([[1985]]) og ''Allt hafði annan róm áður í páfadóm'' ([[1988]]).<ref>Kvennasögusafn Íslands, https://kvennasogusafn.is/index.php?page=goegn-er-tengjast-oennu-sigurdardottur {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170425212233/http://kvennasogusafn.is/index.php?page=goegn-er-tengjast-oennu-sigurdardottur |date=2017-04-25 }} (skoðað 29. apríl 2019)</ref>
Anna var kjörin heiðursfélagi Sagnfræðingafélags Íslands 1991.<ref>{{Vefheimild|url=https://sagnfraedingar.is/heidursfelagar/|titill=Heiðursfélagar Sagnfræðingafélags Íslands.}}</ref>
== Tilvísanir ==
<references />
== Tenglar ==
* Sigríður Th. Erlendsdóttir, [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=292770&pageId=4315195&lang=is&q=ANNA%20SIGUR%D0ARD%D3TTIR „Anna Sigurðardóttir“] Andvari- Nýr flokkur XLII, 125. ár (2000), bls. 11-68
* Erla Hulda Halldórsdóttir, [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=346385&pageId=5426433&lang=is&q=RITMENNT „Anna Sigurðardóttir og Kvennasögusafn Íslands“] Ritmennt. Ársrit Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns 2 (1997), bls. 81-106
* Svanlaug Baldursdóttir, „Í Kvennasögusafni Íslands“ Konur skrifa til heiðurs Önnu Sigurðardóttir (Reykjavík 1980), bls. 1-11
[[Flokkur:Íslenskar kvenréttindakonur]]
[[Flokkur:Kvenréttindi á Íslandi]]
[[Flokkur:Íslenskar konur á 20. öld]]
[[Flokkur:Íslendingar á 20. öld]]
{{fd|1908|1996}}
pb0p0h6blsksi7sqpcmcn53w6ouvyou
1922234
1922229
2025-07-02T09:59:54Z
Lupus Loricatorum
78231
Bætt við tengli á Wikipedia-síðu Sagnfræðingafélags Íslands.
1922234
wikitext
text/x-wiki
'''Anna Sigurðardóttir''' (f. [[5. desember]] [[1908]], d. [[3. janúar]] [[1996]]) var stofnandi og forstöðumaður [[Kvennasögusafn Íslands|Kvennasögusafns Íslands]].
Anna fæddist á [[Hvítárbakki|Hvítárbakka]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]] og lauk prófi frá [[Kvennaskólinn í Reykjavík|Kvennaskólanum í Reykjavík]]. Anna tók virkan þátt í starfi kvenfélaga og lagði kvennabaráttunni lið með margvíslegum hætti en þann [[1. janúar]] árið [[1975]] stofnaði hún Kvennasögusafn Íslands og veitti safninu forstöðu meðan hún lifði. Safnið var lengi rekið á heimili Önnu á [[Hjarðarhagi|Hjarðarhaga]] í Reykjavík en opnaði í [[Þjóðarbókhlaðan|Þjóðarbókhlöðunni]] sama ár og Anna lést. Anna Sigurðardóttir var gerð að heiðursdoktor við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið [[1986]], fyrst íslenskra kvenna, fyrir brautryðjendastarf í íslenskum kvennarannsóknum.<ref>Kvennasögusafn Íslands Anna Sigurðardóttir, https://kvennasogusafn.is/index.php?page=anna-sigurdardottir-2{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} (skoðað 29. apríl 2019)</ref>
Anna ritaði tvær bækur ''Vinna kvenna í 1100 ár'' ([[1985]]) og ''Allt hafði annan róm áður í páfadóm'' ([[1988]]).<ref>Kvennasögusafn Íslands, https://kvennasogusafn.is/index.php?page=goegn-er-tengjast-oennu-sigurdardottur {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170425212233/http://kvennasogusafn.is/index.php?page=goegn-er-tengjast-oennu-sigurdardottur |date=2017-04-25 }} (skoðað 29. apríl 2019)</ref>
Anna var kjörin heiðursfélagi [[Sagnfræðingafélag Íslands|Sagnfræðingafélags Íslands]] 1991.<ref>{{Vefheimild|url=https://sagnfraedingar.is/heidursfelagar/|titill=Heiðursfélagar Sagnfræðingafélags Íslands.}}</ref>
== Tilvísanir ==
<references />
== Tenglar ==
* Sigríður Th. Erlendsdóttir, [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=292770&pageId=4315195&lang=is&q=ANNA%20SIGUR%D0ARD%D3TTIR „Anna Sigurðardóttir“] Andvari- Nýr flokkur XLII, 125. ár (2000), bls. 11-68
* Erla Hulda Halldórsdóttir, [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=346385&pageId=5426433&lang=is&q=RITMENNT „Anna Sigurðardóttir og Kvennasögusafn Íslands“] Ritmennt. Ársrit Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns 2 (1997), bls. 81-106
* Svanlaug Baldursdóttir, „Í Kvennasögusafni Íslands“ Konur skrifa til heiðurs Önnu Sigurðardóttir (Reykjavík 1980), bls. 1-11
[[Flokkur:Íslenskar kvenréttindakonur]]
[[Flokkur:Kvenréttindi á Íslandi]]
[[Flokkur:Íslenskar konur á 20. öld]]
[[Flokkur:Íslendingar á 20. öld]]
{{fd|1908|1996}}
8p2g855wh59s2syphqsoinpzqn76vs7
Anna Agnarsdóttir
0
153627
1922232
1870569
2025-07-02T09:58:25Z
Lupus Loricatorum
78231
/* Viðurkenningar */ Bætt við upplýsingum um kjör sem heiðursfélagi Sagnfræðingafélags Íslands.
1922232
wikitext
text/x-wiki
'''Anna Agnarsdóttir''' (f. 14. maí 1947) er fyrrum [[prófessor]] í [[sagnfræði]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].
== Ferill ==
Hún hóf störf sem stundakennari við Háskólann upp úr 1980, var skipuð [[dósent]] í sagnfræði árið 1990 og árið 2004 varð hún fyrst kvenna til að gegna stöðu prófessors í þeirri grein.<ref name="Norræna">{{vefheimild|url=https://nordichouse.is/event/sigurdar-nordals-fyrirlestur-4/|titill=Sigurðar Nordals fyrirlestur Norræna húsinu, 14. sept. 2018, kl. 17.00|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2019}}</ref> Hún lét af störfum sökum aldurs 1. júní 2017.<ref>Háskóli Íslands. [https://www.hi.is/starfsfolk/annaagn Anna Agnarsdóttir prófessor emeritus]. Sótt 14. ágúst 2019</ref>
Anna lauk BA (Hons.) prófi í [[sagnfræði]] frá [[:en:University of Sussex|University of Sussex]] árið 1970 og prófi í Íslandssögu við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] 1972. Hún varði doktorsritgerð (PhD) í alþjóðasagnfræði frá [[London School of Economics and Political Science]] árið 1989 sem bar heitið “Great Britain and Iceland 1800-1820.”<ref>Skrá um doktorsritgerðir Íslendinga. [https://doktor.landsbokasafn.is/detail/16 Anna Agnarsdóttir]. Sótt 14. ágúst 2019</ref> Fjallaði ritgerðin um samskipti Íslands og Bretlands á tímabilinu 1800-1820, með áherslu á stjórnmála- og verslunarsögu.<ref name="Norræna" />
== Rannsóknir ==
Meginrannsóknarsvið Önnu eru á sviði utanríkissögu, samskipti Íslands við umheiminn, einkum Bretland, og sögu Íslands á tímabilinu 1750-1830, m.a. rannsóknarleiðangra erlendra manna til landsins og verslun.<ref>“Iceland in the Eighteenth Century: An Island Outpost of Europe?”, Sjuttonhundratal. Nordic Yearbook for Eighteenth-Century Studies, Lund, 2013, pp. 11-38.</ref> Markmið rannsókna hennar hefur m.a. verið að varpa ljósi á að Ísland var aðeins einangrað land á þessum tíma í landfræðilegum skilningi. Til Íslands bárust almennt straumar frá Evrópu og Íslandssagan tengist Evrópusögunni.<ref>Vísindavefurinn. (2018). [https://www.visindavefur.is/svar.php?id=76638 Hvaða rannsóknir hefur vísindamaðurinn Anna Agnarsdóttir stundað?] Sótt 14. ágúst 2019</ref> Um þessar mundir rannsakar hún samskipti Frakka og Íslands á 18. öld, þegar áhugi vaknaði hjá Frökkum að skipta á Íslandi og Louisiana.
Viðamesta rannsóknarrit hennar er [https://www.routledge.com/Sir-Joseph-Banks-Iceland-and-the-North-Atlantic-1772-1820---Journals/Agnarsdottir/p/book/9781908145147 ''Sir Joseph Banks, Iceland and the North Atlantic. Journals, Letters and Documents 1772-1820''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210922125245/https://www.routledge.com/Sir-Joseph-Banks-Iceland-and-the-North-Atlantic-1772-1820---Journals/Agnarsdottir/p/book/9781908145147 |date=2021-09-22 }} (Routledge, 2016). Hún skrifaði um tímbilið 1800 til 1830 í [https://hib.is/vara/saga-islands-ix/ ''Sögu Íslands'' (IX. bindi)] og er meðal höfunda ritsins [https://www.forlagid.is/vara/liftaug-landsins/ ''Líftaug landsins'')] (2017 sem fjallar um sögu utanlandsverslunar Íslands 900-2010. Bókin hlaut tilnefningu til [[Íslensku bókmenntaverðlaunin|Íslensku bókmenntaverðlaunanna]] í flokki fræðirita og bóka almenns efnis.<ref>Háskóli Íslands. (2017). [https://www.hi.is/frettir/fraedafolk_tilnefnt_til_bokmenntaverdlauna Fræðafólk tilnefnt til bókmenntaverðlauna]. Sótt 14. ágúst 2019</ref> Meðal nýlegra verka er kafli um Ísland í öðru bindi [https://www.cambridge.org/core/books/cambridge-history-of-scandinavia/63145831F161963B9C6FFF23CA0DD242#fndtn-references ''Cambridge History of Scandinavia''] (2016).
Anna hefur skrifað fjölda greina og bókarkafla í innlendum og erlendum fræðiritum, um hundadagadrottninguna og heimildaútgáfur, frönsku og íslensku stjórnarbyltingarnar og tengsl Grænlands og Íslands svo að dæmi séu nefnd.<ref>Háskóli Íslands. Anna Agnarsdóttir prófessor emeritus. [https://www.hi.is/starfsfolk/annaagn Ritaskrá]. Sótt 14. ágúst 2019</ref> Hún hefur flutt marga fyrirlestra bæði hérlendis og erlendis, m.a. nokkrum sinnum í boði The Royal Society, London.
== Ýmis störf og verkefni ==
Anna hefur ritstýrt tímaritunum [https://sogufelag.is/saga-timarit-sogufelags-2/ ''Sögu''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190622191529/https://sogufelag.is/saga-timarit-sogufelags-2/ |date=2019-06-22 }} og ''Nýrri sögu'' og allmörgum bókum ásamt öðrum. Má þar nefna [https://kvennasogusafn.is/index.php?page=kvennaslodir ''Kvennaslóðir'']{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}, en í þá bók rituðu allir starfandi kvensagnfræðingar árið 2000, og [https://www.forlagid.is/vara/ferdadagbaekur-magnusar-stephensen-1807-1808/ ''Ferðadagbækur Magnúsar Stephensen 1807-1808''] ásamt Þóri Stephensen (Reykjavík, 2010).
Hún hefur gegnt ýmsum félagsstörfum í fræðasamfélagi sagnfræðinga bæði innan og utan háskólans. Hún var forseti Heimspekideildar á árunum 2002-2004,<ref name="Norræna" /> fulltrúi háskólasamfélagsins í háskólaráði 2008-2012, forseti Sögufélags 2005-2011, fyrst kvenna,<ref>Sögufélag. (2017). [https://sogufelag.is/anna-agnarsdottir-nyr-heidursfelagi-sogufelags/ Anna Agnarsdóttir nýr heiðursfélagi Sögufélags]. Sótt 14. ágúst 2019</ref> og er nú formaður stjórnarnefndar Þjóðskjalasafns Íslands.<ref>Stjórnarráð Íslands. [https://www.stjornarradid.is/raduneyti/nefndir/nanar-um-nefnd/?itemid=12383b20-4215-11e7-941a-005056bc530c Þjóðskjalasafn. Stjórnarnefnd 2018-2022]. Sótt 14. ágúst 2019</ref> Ennfremur situr hún í stjórn The Banks Archive Project og er fulltrúi Íslands í The Hakluyt Society og the Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation.<ref>The Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation. [https://sjsf.se/board/ Board]. Sótt 14. ágúst 2019</ref>
Anna er nú einn margra ritstjóra í alþjóðlega verkefninu [http://www.hakluyt.org/ ''The Hakluyt Edition Project''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190806100443/http://www.hakluyt.org/ |date=2019-08-06 }}. Hér er um að ræða fræðilega útgáfu af frumheimildasafni Richards Hakluyt ''The Principal Navigations … of the English Nation'' (1598), sem Oxford University Press mun gefa út á næstu árum.
== Viðurkenningar ==
Anna er heiðursfélagi ''Sögufélags''<ref>Sögufélag. (2017). [https://sogufelag.is/anna-agnarsdottir-nyr-heidursfelagi-sogufelags/ Anna Agnarsdóttir nýr heiðursfélagi Sögufélags]. Sótt 14. ágúst 2019</ref> og kjörinn meðlimur í ''Det Kongelige Danske Selskab for Fædrelandets Historie''<ref>Det Kongelige Danske Selskab for Fædrelandets Historie. [https://danskeselskab.dk/medlemmer/ Forstanderskabet. B. Udenlandske medlemmer] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190820200234/https://danskeselskab.dk/medlemmer/ |date=2019-08-20 }}. Sótt 14. ágúst 2019</ref> og Vísindafélagi Íslendinga (Societas scientiarum Islandica). Árið 2017 var hún sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag til sagnfræðirannsókna.<ref>Forseti Íslands. [https://www.forseti.is/falkaordan/orduhafaskra/#viewtype=;page=3 Orðuhafaskrá] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190826052816/https://www.forseti.is/falkaordan/orduhafaskra/#viewtype=;page=3 |date=2019-08-26 }}. Sótt 14. ágúst 2019</ref> Anna var kjörin heiðursfélagi [[Sagnfræðingafélag Íslands|Sagnfræðingafélags Íslands]] 2021.<ref>{{Vefheimild|url=https://sagnfraedingar.is/heidursfelagar/|titill=Heiðursfélagar Sagnfræðingafélags Íslands.}}</ref>
== Æska og einkalíf ==
Anna er fædd í Reykjavík. Foreldrar Önnu voru Ólöf Bjarnadóttir (1919-1999) og Agnar Kl. Jónsson (1909-1984) [[sendiherra]] og ráðuneytisstjóri. Hún var alin upp í [[London]] og [[París]] 1951-1961 og lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] 1967.<ref>“Í fótspor feðranna. Ævisögubrot kvensagnfræðings á síðari hluta 20. aldar”, Íslenskir sagnfræðingar. Viðhorf og rannsóknir, ritstj. Loftur Guttormsson et al. (Reykjavík, 2002) II</ref> Anna er gift Ragnari Árnasyni prófessor emeritus í [[hagfræði]]. Þau eiga tvær dætur og Anna eina stjúpdóttur.
== Heimildir ==
{{reflist}}
{{f|1947}}
[[Flokkur:Prófessorar við Háskóla Íslands]]
[[Flokkur:Handhafar riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu]]
[[Flokkur:Íslenskir sagnfræðingar]]
[[Flokkur:Reykjahlíðarætt]]
lqp89ccd79d25p2omsu3ph8l02p262w
Wikipedia:Í fréttum...
4
154362
1922130
1921144
2025-07-01T12:00:40Z
TKSnaevarr
53243
1922130
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Pictures of the Israeli attack on Tehran 1 Mehr (2).jpg|200px|right|alt= Loftárásir Ísraels á Íran 2025|link= Loftárásir Ísraels á Íran 2025]]
* [[22. júní]]: [[Bandaríkin]] ganga inn í '''[[stríð Ísraels og Írans]]''' með loftárásum á íranskar kjarnorkumiðstöðvar.
* [[13. júní]]: [[Ísrael]] gerir '''[[Stríð Ísraels og Írans|loftárásir á kjarnorkuver og herforingja]]''' í [[Íran]] (''sjá mynd'').
* [[3. júní]]:
** '''[[Lee Jae-myung]]''' er kjörinn forseti [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
** Ríkisstjórn [[Holland]]s springur eftir að '''[[Geert Wilders]]''' dregur stuðning sinn við hana til baka.
'''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2014–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] • [[Borgarastyrjöldin í Súdan (2023–)|Borgarastyrjöldin í Súdan]] • [[Innrás Rússa í Úkraínu]] / [[Stríð Rússlands og Úkraínu]] • [[Stríð Ísraels og Hamas 2023–|Stríð Ísraels og Hamas]] • [[Stríð Ísraels og Írans]] • [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]]
<br>
'''Nýleg andlát''': [[Violeta Chamorro]] (14. júní) • [[Brian Wilson]] (11. júní) • [[Orri Harðarson]] (7. júní)
njeohiwgq1u6qry79xjxewwglbxhi40
1922133
1922130
2025-07-01T12:06:24Z
Berserkur
10188
1922133
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Pictures of the Israeli attack on Tehran 1 Mehr (2).jpg|200px|right|alt= Loftárásir Ísraels á Íran 2025|link= Loftárásir Ísraels á Íran 2025]]
* [[22. júní]]: [[Bandaríkin]] ganga inn í '''[[stríð Ísraels og Írans]]''' með loftárásum á íranskar kjarnorkumiðstöðvar.
* [[13. júní]]: [[Ísrael]] gerir '''[[Stríð Ísraels og Írans|loftárásir á kjarnorkuver og herforingja]]''' í [[Íran]] (''sjá mynd'').
* [[3. júní]]:
** '''[[Lee Jae-myung]]''' er kjörinn forseti [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
** Ríkisstjórn [[Holland]]s springur eftir að '''[[Geert Wilders]]''' dregur stuðning sinn við hana til baka.
'''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2014–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] • [[Borgarastyrjöldin í Súdan (2023–)|Borgarastyrjöldin í Súdan]] • [[Innrás Rússa í Úkraínu]] / [[Stríð Rússlands og Úkraínu]] • [[Stríð Ísraels og Hamas 2023–|Stríð Ísraels og Hamas]] • [[Stríð Ísraels og Írans]] • [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]]
<br>
'''Nýleg andlát''': [[Clark Olofsson]] (24. júní) • [[Violeta Chamorro]] (14. júní) • [[Brian Wilson]] (11. júní) • [[Orri Harðarson]] (7. júní)
5vdfw0pn7vuutxkobf9fapzhj8l3fzc
1922141
1922133
2025-07-01T12:33:05Z
Berserkur
10188
1922141
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Pictures of the Israeli attack on Tehran 1 Mehr (2).jpg|200px|right|alt= Loftárásir Ísraels á Íran 2025|link= Loftárásir Ísraels á Íran 2025]]
* [[1. júlí]]: Forsætisráðherra [[Taíland]]s, '''[[Paetongtarn Shinawatra]]''', er vikið úr embætti vegna ásakana um spillingu.
* [[22. júní]]: [[Bandaríkin]] ganga inn í '''[[stríð Ísraels og Írans]]''' með loftárásum á íranskar kjarnorkumiðstöðvar.
* [[13. júní]]: [[Ísrael]] gerir '''[[Stríð Ísraels og Írans|loftárásir á kjarnorkuver og herforingja]]''' í [[Íran]] (''sjá mynd'').
* [[3. júní]]:
** '''[[Lee Jae-myung]]''' er kjörinn forseti [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
** Ríkisstjórn [[Holland]]s springur eftir að '''[[Geert Wilders]]''' dregur stuðning sinn við hana til baka.
'''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2014–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] • [[Borgarastyrjöldin í Súdan (2023–)|Borgarastyrjöldin í Súdan]] • [[Innrás Rússa í Úkraínu]] / [[Stríð Rússlands og Úkraínu]] • [[Stríð Ísraels og Hamas 2023–|Stríð Ísraels og Hamas]] • [[Stríð Ísraels og Írans]] • [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]]
<br>
'''Nýleg andlát''': [[Clark Olofsson]] (24. júní) • [[Violeta Chamorro]] (14. júní) • [[Brian Wilson]] (11. júní) • [[Orri Harðarson]] (7. júní)
tb71yyi7ex4v40nkoug7n8agqesvash
1922189
1922141
2025-07-01T20:27:38Z
Berserkur
10188
1922189
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Pictures of the Israeli attack on Tehran 1 Mehr (2).jpg|200px|right|alt= Loftárásir Ísraels á Íran 2025|link= Loftárásir Ísraels á Íran 2025]]
* [[1. júlí]]: Forsætisráðherra [[Taíland]]s, '''[[Paetongtarn Shinawatra]]''', er vikið úr embætti vegna ásakana um spillingu.
* [[22. júní]]: [[Bandaríkin]] ganga inn í '''[[stríð Ísraels og Írans]]''' með loftárásum á íranskar kjarnorkumiðstöðvar.
* [[13. júní]]: [[Ísrael]] gerir '''[[Stríð Ísraels og Írans|loftárásir á kjarnorkuver og herforingja]]''' í [[Íran]] (''sjá mynd'').
* [[3. júní]]:
** '''[[Lee Jae-myung]]''' er kjörinn forseti [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
** Ríkisstjórn [[Holland]]s springur eftir að '''[[Geert Wilders]]''' dregur stuðning sinn við hana til baka.
'''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2014–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] • [[Borgarastyrjöldin í Súdan (2023–)|Borgarastyrjöldin í Súdan]] • [[Innrás Rússa í Úkraínu]] / [[Stríð Rússlands og Úkraínu]] • [[Stríð Ísraels og Hamas 2023–|Stríð Ísraels og Hamas]] • [[Stríð Ísraels og Írans]] • [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]]
<br>
'''Nýleg andlát''': [[Magnús Þór Hafsteinsson]] (30. júní) • [[Clark Olofsson]] (24. júní) • [[Violeta Chamorro]] (14. júní) • [[Brian Wilson]] (11. júní) • [[Orri Harðarson]] (7. júní)
po114m2etztbxy70bouthwbm2z5xsle
Lúðvík Kristjánsson
0
165586
1922228
1846488
2025-07-02T09:51:36Z
Lupus Loricatorum
78231
/* Æviferill */ Bætt við upplýsingum um kjör sem heiðursfélagi Sagnfræðingafélags Íslands.
1922228
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:LudvigK-181x300.jpg|thumb]]
'''Lúðvík Kristjánsson''' (2. september 1911 – 1. febrúar 2000)<ref name=":0">{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/518322/|title=LÚÐVÍK KRISTJÁNSSON|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-11-15|url-access=subscription}}</ref> var fræðimaður og rithöfundur, sem er þekktastur fyrir að hafa skrifað ritið ''[[Íslenskir sjávarhættir]]'' sem kom út í fimm bindum á árunum 1980-86.
== Æviferill ==
Lúðvík var fæddur og uppalinn í [[Stykkishólmur|Stykkishólmi]], foreldrar hans voru hjónin Kristján Árnason sjómaður og Súsanna Einarsdóttir. Lúðvík stundaði sjó á unglingsárunum, en hélt síðan til náms suður í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]], lauk gagnfræðaprófi við [[Flensborgarskóli|Flensborg]] 1929 og síðan kennaraprófi við [[Kennaraskóli Íslands|Kennaraskóla Íslands]] 1932. Hann sat námskeið í íslenskum fræðum við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] á árunum 1932-1934, þar sem hann naut meðal annars leiðsagnar [[Sigurður Nordal|Sigurðar Nordal]] prófessors. Lúðvík starfaði sem kennari við Miðbæjarbarnaskólann í Reykjavík 1934-1944. Árið 1937 gerðist hann einnig ritstjóri [[Ægir (tímarit)|Ægis]], tímarits [[Fiskifélag Íslands|Fiskifélags Íslands]], og var jafnframt kennari á vélstjóranámskeiðum félagsins til ársins 1954.<ref>{{Bókaheimild|titill=Vestræna|höfundur=Einar Laxness|ár=1981|útgefandi=Sögufélag|bls=xii-x}}</ref> Hann var einnig ritstjóri Fálkans 1939 og Sjómannadagblaðsins 1941 og 1943.<ref name=":0" />
Þann 30. október 1936 kvæntist Lúðvík eiginkonu sinni, Helgu Jónsdóttur Proppé.<ref>{{Bókaheimild|titill=Vestræna|höfundur=Einar Laxness|ár=1981|útgefandi=Sögufélag|bls=x}}</ref>
Eftir 1954 snéri Lúðvík sér alfarið að rannsóknum og ritstörfum, og skrifaði á sínum ferli margar bækur, ritgerðir, greinar í tímaritum og blaðagreinar. Hann hafði áður rannsakað örnefni á [[Snæfellsnes|Snæfellsnesi]].<ref>{{Bókaheimild|titill=Vestræna|höfundur=Einar Laxness|ár=1981|útgefandi=Sögufélag|bls=ix}}</ref> Frá 1964 helgaði Lúðvík sig alfarið rannsóknum á íslenskum sjávarháttum, en kona hans Helga aðstoðaði hann við verkið.<ref name=":0" /> Það átti eftir að verða hans "magnum opus", eða helsta ritverk. ''[[Íslenskir sjávarhættir]]'' kom út í fimm bindum á árunum 1980-86.
Lúðvík segir sjálfur frá, að þegar hann var úti á sjó á sínum unglingsárum, hafi hann kynnst eldri sjómönnum sem gerðu honum grein fyrir því "hversu nauðsynlegt væri að bjarga frá gleymsku lýsingu á lífi og háttum þeirra fiskimanna, sem sótt hefðu sjó á árabátum, ferðast milli landsfjórðunga og búið í [[Verbúð|verbúðum]]."<ref>{{Bókaheimild|titill=Íslenskir sjávarhættir I|bls=471|höfundur=Lúðvík Kristjánsson|ár=1980|útgefandi=Menningarsjóður}}</ref> Rannsóknir hans beindust því að sjávarháttum fyrr á öldum, þegar haldið var til sjós á [[Árabátaöld|árabátum]], og einnig gerði Lúðvík víðtækar rannsóknir á verstöðvum Íslands. Í ''Íslenskum sjávarháttum'' er að finna verstöðvatal fyrir allt landið, sem [[Sagnfræði|sagnfræðingurinn]] [[Gunnar Karlsson (sagnfræðingur)|Gunnar Karlsson]] hefur kallað "ómetanlegt."<ref>{{Bókaheimild|titill=Lífsbjörg Íslendinga frá 10. öld til 16. aldar: Handbók í íslenskri miðaldasögu III|höfundur=Gunnar Karlsson|útgefandi=Háskólaútgáfan|ár=2009|bls=170}}</ref>
Árið 1981 var Lúðvík gerður heiðursdoktor við Háskóla Íslands, en sama ár gaf [[Sögufélag|Sögufélagið]] út ritið ''Vestræna'', sem er samansafn af ritgerðum hans.<ref name=":0" />
Árið 1987 var Lúðvík kjörinn heiðursfélagi í Sagnfræðingafélagi Íslands. Hann varð fyrstur til að hljóta þann heiður.<ref>{{Vefheimild|url=https://sagnfraedingar.is/heidursfelagar/|titill=Heiðursfélagar Sagnfræðingafélags Íslands}}</ref>
Lúðvík varð bráðkvaddur þann 1. febrúar 2000, 88 ára að aldri.
Í könnun [[Kiljan (bókmenntaþættir)|Kiljunnar]] á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] 2014, við val á "íslenskum öndvegisbókmenntum", lenti ritið ''Íslenskir sjávarhættir'' eftir Lúðvík Kristjánsson í 117. sæti yfir "öndvegisrit".<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/thaettir/kiljan/ondvegisbokmenntir|title=Öndvegisbókmenntir - 2014|date=2016-03-18|website=RÚV|language=is|access-date=2021-11-15|archive-date=2021-11-15|archive-url=https://web.archive.org/web/20211115033331/https://www.ruv.is/thaettir/kiljan/ondvegisbokmenntir|url-status=dead}}</ref>
== Ritskrá Lúðvíks Kristjánssonar ==
=== Bækur ===
* 1948 – ''Við fjörð og vík: Endurminningar Knud Zimsen, I.'' Reykjavík: Helgafell.
* 1951 – ''Bíldudalsminning Ásthildar og Péturs J. Thorsteinsson''. Reykjavík: Ísafold.
* 1952 – ''Úr bæ í borg:'' ''Endurminningar Knud Zimsen II''. Reykjavík: Helgafell.
* 1953 – ''Vestlendingar I.'' Reykjavík: Heimskringla.
* 1955 – ''Vestlendingar II, fyrri hluti.'' Reykjavík: Heimskringla.
* 1960 – ''Vestlendingar II, seinni hluti.'' Reykjavík: Heimskringla.
* 1961 – ''Á slóðum Jóns Sigurðssonar.'' Skuggsjá.
* 1962-63 – ''Úr heimaborg í Grjótaþorp. Ævisaga Þorláks Ó. Johnson I-II.'' Skuggjsá.
* 1980-86 – ''Íslenskir sjávarhættir I-V''. Reykjavík: Menningarsjóður.
* 1981 – ''Vestræna: Ritgerðir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis höfundar''. Reykjavík: Sögufélag.
* 1991 – ''Jón Sigurðsson og Geirungar: neistar úr sögu þjóðhátíðaráratugar''. Reykjavík: Menningarsjóður.
=== Bókarkaflar ===
* 1974 – "Tange og tare: Island." ''Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder'', XVIII.
=== Fræðigreinar ===
* 1964 – "Grænlenzki landnemaflotinn og breiðfirzki báturinn." ''Árbók hins íslenska fornleifafélags'', 1964, bls. 20-68.
*1967 – "Hafgerðingar." ''Árbók Hins íslenzka fornleifafélags'', 1967: bls. 59-70.
* 1971 – "Úr heimildahandraða seytjándu og átjándu aldar." ''Saga IX: tímarit sögufélags,'' 1971, bls. 123-170.
== Tilvísanir ==
<references />
{{fd|1911|2000}}
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
mcpo3aufxvgjyx1m8sbmm7urbc6njb9
1922233
1922228
2025-07-02T09:59:21Z
Lupus Loricatorum
78231
Bætt við tengli á Wikipedia-síðu Sagnfræðingafélags Íslands.
1922233
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:LudvigK-181x300.jpg|thumb]]
'''Lúðvík Kristjánsson''' (2. september 1911 – 1. febrúar 2000)<ref name=":0">{{cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/518322/|title=LÚÐVÍK KRISTJÁNSSON|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-11-15|url-access=subscription}}</ref> var fræðimaður og rithöfundur, sem er þekktastur fyrir að hafa skrifað ritið ''[[Íslenskir sjávarhættir]]'' sem kom út í fimm bindum á árunum 1980-86.
== Æviferill ==
Lúðvík var fæddur og uppalinn í [[Stykkishólmur|Stykkishólmi]], foreldrar hans voru hjónin Kristján Árnason sjómaður og Súsanna Einarsdóttir. Lúðvík stundaði sjó á unglingsárunum, en hélt síðan til náms suður í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]], lauk gagnfræðaprófi við [[Flensborgarskóli|Flensborg]] 1929 og síðan kennaraprófi við [[Kennaraskóli Íslands|Kennaraskóla Íslands]] 1932. Hann sat námskeið í íslenskum fræðum við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] á árunum 1932-1934, þar sem hann naut meðal annars leiðsagnar [[Sigurður Nordal|Sigurðar Nordal]] prófessors. Lúðvík starfaði sem kennari við Miðbæjarbarnaskólann í Reykjavík 1934-1944. Árið 1937 gerðist hann einnig ritstjóri [[Ægir (tímarit)|Ægis]], tímarits [[Fiskifélag Íslands|Fiskifélags Íslands]], og var jafnframt kennari á vélstjóranámskeiðum félagsins til ársins 1954.<ref>{{Bókaheimild|titill=Vestræna|höfundur=Einar Laxness|ár=1981|útgefandi=Sögufélag|bls=xii-x}}</ref> Hann var einnig ritstjóri Fálkans 1939 og Sjómannadagblaðsins 1941 og 1943.<ref name=":0" />
Þann 30. október 1936 kvæntist Lúðvík eiginkonu sinni, Helgu Jónsdóttur Proppé.<ref>{{Bókaheimild|titill=Vestræna|höfundur=Einar Laxness|ár=1981|útgefandi=Sögufélag|bls=x}}</ref>
Eftir 1954 snéri Lúðvík sér alfarið að rannsóknum og ritstörfum, og skrifaði á sínum ferli margar bækur, ritgerðir, greinar í tímaritum og blaðagreinar. Hann hafði áður rannsakað örnefni á [[Snæfellsnes|Snæfellsnesi]].<ref>{{Bókaheimild|titill=Vestræna|höfundur=Einar Laxness|ár=1981|útgefandi=Sögufélag|bls=ix}}</ref> Frá 1964 helgaði Lúðvík sig alfarið rannsóknum á íslenskum sjávarháttum, en kona hans Helga aðstoðaði hann við verkið.<ref name=":0" /> Það átti eftir að verða hans "magnum opus", eða helsta ritverk. ''[[Íslenskir sjávarhættir]]'' kom út í fimm bindum á árunum 1980-86.
Lúðvík segir sjálfur frá, að þegar hann var úti á sjó á sínum unglingsárum, hafi hann kynnst eldri sjómönnum sem gerðu honum grein fyrir því "hversu nauðsynlegt væri að bjarga frá gleymsku lýsingu á lífi og háttum þeirra fiskimanna, sem sótt hefðu sjó á árabátum, ferðast milli landsfjórðunga og búið í [[Verbúð|verbúðum]]."<ref>{{Bókaheimild|titill=Íslenskir sjávarhættir I|bls=471|höfundur=Lúðvík Kristjánsson|ár=1980|útgefandi=Menningarsjóður}}</ref> Rannsóknir hans beindust því að sjávarháttum fyrr á öldum, þegar haldið var til sjós á [[Árabátaöld|árabátum]], og einnig gerði Lúðvík víðtækar rannsóknir á verstöðvum Íslands. Í ''Íslenskum sjávarháttum'' er að finna verstöðvatal fyrir allt landið, sem [[Sagnfræði|sagnfræðingurinn]] [[Gunnar Karlsson (sagnfræðingur)|Gunnar Karlsson]] hefur kallað "ómetanlegt."<ref>{{Bókaheimild|titill=Lífsbjörg Íslendinga frá 10. öld til 16. aldar: Handbók í íslenskri miðaldasögu III|höfundur=Gunnar Karlsson|útgefandi=Háskólaútgáfan|ár=2009|bls=170}}</ref>
Árið 1981 var Lúðvík gerður heiðursdoktor við Háskóla Íslands, en sama ár gaf [[Sögufélag|Sögufélagið]] út ritið ''Vestræna'', sem er samansafn af ritgerðum hans.<ref name=":0" />
Árið 1987 var Lúðvík kjörinn heiðursfélagi í [[Sagnfræðingafélag Íslands|Sagnfræðingafélagi Íslands]]. Hann varð fyrstur til að hljóta þann heiður.<ref>{{Vefheimild|url=https://sagnfraedingar.is/heidursfelagar/|titill=Heiðursfélagar Sagnfræðingafélags Íslands}}</ref>
Lúðvík varð bráðkvaddur þann 1. febrúar 2000, 88 ára að aldri.
Í könnun [[Kiljan (bókmenntaþættir)|Kiljunnar]] á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] 2014, við val á "íslenskum öndvegisbókmenntum", lenti ritið ''Íslenskir sjávarhættir'' eftir Lúðvík Kristjánsson í 117. sæti yfir "öndvegisrit".<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/thaettir/kiljan/ondvegisbokmenntir|title=Öndvegisbókmenntir - 2014|date=2016-03-18|website=RÚV|language=is|access-date=2021-11-15|archive-date=2021-11-15|archive-url=https://web.archive.org/web/20211115033331/https://www.ruv.is/thaettir/kiljan/ondvegisbokmenntir|url-status=dead}}</ref>
== Ritskrá Lúðvíks Kristjánssonar ==
=== Bækur ===
* 1948 – ''Við fjörð og vík: Endurminningar Knud Zimsen, I.'' Reykjavík: Helgafell.
* 1951 – ''Bíldudalsminning Ásthildar og Péturs J. Thorsteinsson''. Reykjavík: Ísafold.
* 1952 – ''Úr bæ í borg:'' ''Endurminningar Knud Zimsen II''. Reykjavík: Helgafell.
* 1953 – ''Vestlendingar I.'' Reykjavík: Heimskringla.
* 1955 – ''Vestlendingar II, fyrri hluti.'' Reykjavík: Heimskringla.
* 1960 – ''Vestlendingar II, seinni hluti.'' Reykjavík: Heimskringla.
* 1961 – ''Á slóðum Jóns Sigurðssonar.'' Skuggsjá.
* 1962-63 – ''Úr heimaborg í Grjótaþorp. Ævisaga Þorláks Ó. Johnson I-II.'' Skuggjsá.
* 1980-86 – ''Íslenskir sjávarhættir I-V''. Reykjavík: Menningarsjóður.
* 1981 – ''Vestræna: Ritgerðir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis höfundar''. Reykjavík: Sögufélag.
* 1991 – ''Jón Sigurðsson og Geirungar: neistar úr sögu þjóðhátíðaráratugar''. Reykjavík: Menningarsjóður.
=== Bókarkaflar ===
* 1974 – "Tange og tare: Island." ''Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder'', XVIII.
=== Fræðigreinar ===
* 1964 – "Grænlenzki landnemaflotinn og breiðfirzki báturinn." ''Árbók hins íslenska fornleifafélags'', 1964, bls. 20-68.
*1967 – "Hafgerðingar." ''Árbók Hins íslenzka fornleifafélags'', 1967: bls. 59-70.
* 1971 – "Úr heimildahandraða seytjándu og átjándu aldar." ''Saga IX: tímarit sögufélags,'' 1971, bls. 123-170.
== Tilvísanir ==
<references />
{{fd|1911|2000}}
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
a3vz0ir1e272vl8lzhrnk0m00ct9ua3
Hákon Bjarnason
0
167156
1922208
1801858
2025-07-01T23:40:39Z
Berserkur
10188
1922208
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Haukadalsskógur1.jpg|thumb|Súla reist Hákoni í [[Haukadalsskógur|Haukadalsskógi]].]]
'''Hákon Bjarnason''' (f. 13. júlí 1907 - d. 16. apríl 1989) var [[skógrækt]]arstjóri frá 1935 til 1977. Faðir hans var [[Ágúst H. Bjarnason]], dr. phil. prófessor við Háskóla Íslands.
Hákon nam skógfræði í Danmörku og var ráðinn framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands. Hans stofnsetti gróðrarstöðina í Fossvogi. Hann kom á sambandi varðandi skógarplöntur í [[Alaska]] í [[seinni heimsstyrjöld]] þegar leiðir voru lokaðar til Evrópu. Þannig fékk hann fræ af [[sitkagreni]] og [[alaskalúpína|alaskalúpínu]] og græðlinga af [[alaskaösp]].
{{fd|1907|1989}}
[[Flokkur:Íslenskir skógræktarstjórar]]
pmr79reklzneuzcn4w03np2dk62mr96
Olivier Giroud
0
170800
1922220
1870446
2025-07-02T01:20:03Z
Berserkur
10188
1922220
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Olivier Giroud in 2017 (cropped).jpg|thumb|Olivier Giroud (2017).]]
'''Olivier Jonathan Giroud''' (fæddur 30. september 1986) er franskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir [[Lille OSC]]. Hann spilaði frá 2011 til 2024 fyrir [[franska karlalandsliðið í knattspyrnu]].
Giroud hóf ferilinn með heimaliðinu Grenoble í frönsku 2. deildinni. Hann fór síðar til Montpelier þar sem hann vann efstu deildina [[Ligue 1]] og varð markahæstur árið 2012.
Giroud hélt síðar til Englands þar sem hann spilaði fyrir [[Arsenal]] og [[Chelsea FC]]. Hann vann aldrei deildina með ensku liðunum en fjölmarga bikar- og evróputitla. Á fyrsta tímabili sínu með [[AC Milan]] vann hann deildina með liðinu í fyrsta sinn í 11 ár.
Fyrir franska landsliðið spilaði hann sinn fyrsta leik 25 ára árið 2011. Hann varð markahæsti leikmaður landsliðsins þegar hann fór fram úr [[Thierry Henry]] árið 2022 á [[HM 2022|HM í Katar]]. Giroud skoraði 2 mörk gegn Íslandi í 8 liða úrslitum á [[EM 2016]].
{{DEFAULTSORT:Giroud, Olivier}}
{{f|1986}}
[[Flokkur:Franskir knattspyrnumenn]]
naf7yd0gjpjur9y1di7nlyb4a54ibik
Dómsdagsmálmur
0
173860
1922251
1921524
2025-07-02T11:34:27Z
Berserkur
10188
1922251
wikitext
text/x-wiki
'''Dómsdagsmálmur''' eða '''Doom metal''' er undirgrein [[þungarokk]]s sem notast við hægan takt, lágt stillta gítara og þungan hljóðheim. Textar fjalla oft um örvæntingu, svartsýni og hrakspár. [[Black Sabbath]] hafði mikil áhrif á stefnuna (samnefnt lag frá 1970 sem dæmi) einnig hefur verið minnst á [[Bítlarnir|Bítla]]lagið ''I Want You (She's So Heavy)'' frá 1969 sem fyrstu áhrif. Á 9. áratug 20. aldar spruttu upp sveitir beggja vegna Atlantshafs.
Witchfinder General and Pagan Altar frá Englandi og bandarískar sveitir eins og Pentagram, Saint Vitus, the Obsessed, Trouble og Cirith Ungol. Sænska sveitin [[Candlemass]] tók dómsdagsþemað til hins ýtrasta í textum og tónum.
Raddbeiting er oftast hrein en undirgreinar eins og ''death-doom'' og ''black-doom'' hafa öfgakenndari addbeitingu. Frumkvöðlar í death-doom komu frá Englandi: Sveitirnar [[Paradise Lost (hljómsveit)|Paradise Lost]], [[My Dying Bride]] og [[Anathema]].
Það sem kallað er [[stóner-rokk]] slær stundum saman við dómsdagsmálm. Einnig við [[gotneskt þungarokk]]. ''Sludge metal'' blandar saman [[harðkjarnapönk]]i og dómsdagsmálmi.
==Tenglar==
*[https://www.allmusic.com/style/doom-metal-ma0000004496 Doom metal á Allmusic]
[[Flokkur:Þungarokk]]
ff6abii37f7vdo1yuzf6wo0z3pf8m8w
Formúla 1 2025
0
181530
1922217
1921963
2025-07-02T00:38:48Z
CommonsDelinker
1159
Skráin Oscar_Piastri.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af [[c:User:EugeneZelenko|EugeneZelenko]] vegna þess að Copyright violation; see [[:c:Commons:Licensing|]] ([[:c:COM:CSD#F1|F1]]): Promo/press photo
1922217
wikitext
text/x-wiki
{{Multiple image
| perrow = 3/2
| total_width = 400
| image1 =
| image2 = 2025 Japan GP - McLaren - Oscar Piastri - FP1.jpg
| footer = [[Oscar Piastri]] (vinstri) og lið hans [[McLaren]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] (hægri) leiða heimsmeistaramót ökumanna og bílasmiða.
}}
'''2025 FIA Formúla 1 Heimsmeistarakeppnin''' er 76 tímabilið af Formúlu 1 heimsmeistarakeppninni. Það er samkvæmt Fédération Internationale de l'Automobile (FIA), stjórn alþjóðlegra akstursíþrótta, hæsti flokkur í keppni bíla án yfirbyggingar yfir hjóla. Heimsmeistarakeppnin spannar 24 kappakstra víðsvegar um heiminn. Tímabilið byrjaði í mars og mun enda í desember.
Keppt er um tvo heimsmeistaratitla, heimsmeistaratitill ökumanna og heimsmeistaratitill bílasmiða. [[Max Verstappen]] hjá [[Red Bull Racing|Red Bull]] er ríkjandi heimsmeistari ökumanna en [[McLaren]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] er ríkjandi heimsmeistari bílasmiða.
2025 Tímabilið er loka tímabil fyrir reglur um vélar sem hafa verið í gildi síðan 2014<ref>{{Vefheimild|url=https://racingnews365.com/everything-to-know-about-f1s-2026-power-unit-revolution|titill=Everything to know about F1's 2026 power unit revolution|höfundur=Jake Nichol|útgefandi=RN365|tilvitnun=|dags=21. janúar 2024|vefsíða=racingnews365.com|skoðað=24. mars 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> og reglur um yfirbyggingu bíla sem hafa verið í gildi síðan 2022. 2025 er jafnramt seinasta árið sem svokallað DRS kerfi (e. drag reduction system) verður notað sem er hjálpartæki við framúrakstur en DRS hefur verið í Formúlu 1 bílum síðan 2011.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.the-race.com/formula-1/f1-reveals-2026-car-everything-you-need-to-know/|titill=F1 reveals 2026 cars - everything worth knowing|höfundur=Scott Mitchell-Malm, Ben Anderson|útgefandi=The Race|tilvitnun=|dags=6. júní 2024|vefsíða=the-race.com|skoðað=24. mars 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
2025 er seinasta tímabil Renault sem vélaframleiðandi fyrir liðið sitt [[Alpine F1 Lið|Alpine]], en framleiðandi hefur ákveðið að hætta framleiðslu sinni á vélum eftir 2025.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/alpine-confirm-they-are-to-shut-down-works-engine-programme-at-the-end-of.2Bcubn03U8oaIOMFVggZDl|titill=Alpine confirm they are to shut down works engine programme at the end of 2025|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=30. september 2024|vefsíða=formula1.com|skoðað=24. mars 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
== Lið og ökumenn ==
Listi yfir þá ökumenn sem hafa verið staðfestir af liðum sínum fyrir 2025 tímabilið af Formúlu 1
{| class="wikitable" border="1" style="font-size: 85%;"
!Lið
!Bílasmiður
!Vél
! width="25" |Númer
!Ökumenn
|-
| rowspan="2" |<span data-sort-value="Alpine"> {{flagicon|France}}BWT Alpine F1 Team</span><ref>{{cite web|url=https://www.bwt-wam.com/it/azienda/a-proposito-di-bwt/bwt-and-alpine-f1/|title=BWT and Alpine F1 team combine forces in strategic partnership aimed at sustainability drive|website=BWT.com|date=11 February 2022|access-date=24 April 2024}}</ref>
! rowspan="2" | [[Alpine F1 Lið|Alpine]]-[[Renault í Formúlu 1|Renault]]
|rowspan="2"|{{Nowrap|Renault}}<ref name="TheRaceUntil2026">{{cite news |title=What engine every F1 team is using for 2026 rules |url=https://www.the-race.com/formula-1/2026-f1-team-engines/ |access-date=8 February 2024 |work=The Race |date=8 January 2024 |language=en}}</ref>
|style="text-align:center"|10
|{{flagicon|France}}[[Pierre Gasly]]<ref>{{Cite web |title=Gasly commits future to Alpine after agreeing multi-year extension |url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-gasly-commits-future-to-alpine-after-agreeing-multi-year-extension.2fTOrdhn0AgZa4r4UVkktt |access-date=27 June 2024|website=Formula 1.com|language=en}}</ref>
|-
|style="text-align:center"|7
|{{flagicon|Australia}}[[Jack Doohan]]<ref>{{cite web|access-date=28 August 2024|title=Checkin’ in to see how you’re Doohan!🤘|url=https://www.instagram.com/reel/C_FrDssuWM-/|website=alpinef1team Instagram account}}</ref>
|-
|rowspan=2|{{flagicon|United Kingdom}}Aston Martin Aramco F1 Team<ref>{{cite web|access-date=25 January 2024|date=3 February 2022|title=F1: Aston Martin sela acordo de patrocínio com Aramco|url=https://motorsport.uol.com.br/f1/news/f1-aston-martin-sela-acordo-de-patrocinio-com-aramco/7857480/|website=motorsport.uol.com.br}}<!-- auto-translated from Portuguese by Module:CS1 translator --></ref>
! rowspan="2" |{{Nowrap|[[Aston Martin F1 lið|Aston Martin Aramco]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]]}}
|rowspan="2"| Mercedes<ref>{{cite news |title=Aston Martin confirm Honda as F1 engine partner from 2026 as Japanese manufacturer makes official return to sport |url=https://www.skysports.com/f1/news/12477/12887654/aston-martin-confirm-honda-as-f1-engine-partner-from-2026-as-japanese-manufacturer-makes-official-return-to-sport |access-date=8 February 2024 |work=Sky Sports |date=24 May 2023 |language=en}}</ref>
|style="text-align:center"|14
|{{flagicon|Spain}}[[Fernando Alonso]]<ref>{{Cite web |title=Alonso signs new F1 deal with Aston Martin |url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-fernando-alonso-signs-new-deal-with-aston-martin-to-end-speculation-over-f1.14YlqBvQcJlYUwtV61LsEH |access-date=11 April 2024 |website=www.formula1.com |language=en}}</ref>
|-
|style="text-align:center"|18
|{{flagicon|Canada}}[[Lance Stroll]]<ref>{{Cite web |title=Aston Martin confirm Stroll to remain at team |url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-aston-martin-confirm-stroll-to-remain-as-alonsos-team-mate-after.2jFNF8IKenDvIeDXEpblBD |access-date=2024-06-27 |website=Formula 1.com|language=en}}</ref>
|-
| rowspan=2|<span data-sort-value="Ferrari">{{flagicon|Italy}}Scuderia Ferrari HP<ref>{{cite web |title=Ferrari and HP Announce a Title Partnership |url=https://press.hp.com/us/en/press-kits/2024/scuderia-ferrari-hp.html |website=press.hp.com |access-date=24 April 2024}}</ref></span>
! rowspan="2" | [[Scuderia Ferrari|Ferrari]]
|rowspan="2"| Ferrari<ref name="TheRaceUntil2026"/>
|style="text-align:center"|16
|{{flagicon|Monaco}}[[Charles Leclerc]]<ref>{{cite web|access-date=25 January 2024|date=25 January 2024|title=F1: Ferrari anuncia extensão de contrato de Leclerc|url=https://motorsport.uol.com.br/f1/news/f1-ferrari-anuncia-extensao-de-contrato-de-leclerc/10569073/|website=motorsport.uol.com.br}}<!-- auto-translated from Portuguese by Module:CS1 translator --></ref>
|-
|style="text-align:center"|44
|{{flagicon|United Kingdom}}[[Lewis Hamilton]]
|-
| rowspan="2" |<span data-sort-value="Haas">{{flagicon|United States}}MoneyGram Haas F1 Team<ref>{{cite web|url=https://www.formula1.com/en/latest/article.haas-sign-new-title-sponsor-for-2023-in-multi-year-deal.4YFZ3bryxIowvBi64hvnTO.html|title=Haas sign new title sponsor for 2023 in multi-year deal|website=Formula1.com|date=20 October 2022|access-date=22 October 2022}}</ref></span>
! rowspan="2" |[[Haas F1 Lið|Haas]]-[[Scuderia Ferrari|Ferrari]]
|rowspan="2"|Ferrari<ref>{{Cite web|last=Grandprix.com|title=Haas to stick with Ferrari amid engine crisis|url=http://www.grandprix.com//news/haas-to-stick-with-ferrari-amid-engine-crisis.html|access-date=30 August 2020|website=grandprix.com|archive-date=30 August 2020|archive-url=https://web.archive.org/web/20200830231958/http://www.grandprix.com//news/haas-to-stick-with-ferrari-amid-engine-crisis.html|url-status=live}}</ref>
|style="text-align:center"|31
|{{flagicon|France}}[[Esteban Ocon]]<ref>{{Cite web |title=Haas confirm signing of Ocon on multi-year contract |url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-haas-confirm-signing-of-ocon-with-frenchman-to-partner-bearman-in.7uQGY6qNKCZmU8fXM57TBi |access-date=2024-07-25 |website=Formula 1.com|language=en}}</ref>
|-
|style="text-align:center"|87
|{{flagicon|United Kingdom}}[[Oliver Bearman]]<ref>{{cite web|url=https://racingnews365.com/bearman-confirms-choice-for-key-f1-driver-decision|title=Bearman reveals selection for F1 identity detail|website=racingnews365.com|date=13 March 2024|access-date=13 March 2024}}</ref>
|-
| rowspan="2" |{{flagicon|Switzerland}}Stake F1 Team Kick Sauber<ref>{{cite news |last1=Nichol |first1=Jake |title=Sauber announces official team name for 2024 and 2025 |url=https://racingnews365.com/sauber-announces-final-team-name-for-2024-and-2025#:~:text=Sauber%20has%20formally%20announced%20that,sponsors%20in%20the%20official%20name. |access-date=24 April 2024 |work=RacingNews365 |date=1 January 2024 |language=en}}</ref>
! rowspan="2" | [[Sauber Motorsport|Kick Sauber]]-[[Scuderia Ferrari|Ferrari]]
|rowspan="2"| Ferrari<ref>{{cite news |title=Audi to team up with Sauber for Formula One entry in 2026 |url=https://www.usatoday.com/story/sports/motor/formula1/2022/10/26/audi-to-team-up-with-sauber-for-formula-one-entry-in-2026/50874113/ |access-date=8 February 2024 |work=USA TODAY |date=26 October 2022}}</ref>
|style="text-align:center"|27
|{{nowrap|{{flagicon|Germany}}[[Nico Hülkenberg]]}}<ref>{{cite web|access-date=26 April 2024|date=26 April 2024|title=F1: Kick Sauber sign Nico Hulkenberg for 2025 ahead of Audi transformation|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/nico-hulkenberg-to-depart-haas.18AzRKDjCvuib4kGwr6MA7|website=formula1.com}}</ref>
|-
|style="text-align:center"|5
|{{flagicon image|Flag of Brazil.svg}}[[Gabriel Bortoleto]]<ref>{{cite web|access-date=5 March 2025|date=6 November 2024|title=Kick Sauber confirm rookie Bortoleto as second driver for 2025|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-kick-sauber-confirm-rookie-bortoleto-as-second-driver-for-2025.2EL5ciR1wh3baHcobZqGl9|website=formula1.com}}</ref>
|-
| rowspan=2 scope="row"|<span data-sort-value="McLaren">{{flagicon|United Kingdom}}McLaren Formula 1 Team</span>
! rowspan="2" scope="row" nowrap | [[McLaren]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]]
|rowspan="2"|Mercedes<ref>{{Cite web |title=McLaren's deal to use Mercedes F1 engines again from 2021 announced |url=https://www.autosport.com/f1/news/mclarens-deal-to-use-mercedes-f1-engines-again-from-2021-announced-4988153/4988153/ |access-date=17 September 2022 |website=www.autosport.com |date=28 September 2019 |language=en |archive-date=2 June 2021 |archive-url=https://web.archive.org/web/20210602215052/https://www.autosport.com/f1/news/mclarens-deal-to-use-mercedes-f1-engines-again-from-2021-announced-4988153/4988153/ |url-status=live }}</ref>
|style="text-align:center"|4
|{{flagicon|United Kingdom}}[[Lando Norris]]<ref>{{cite web|access-date=26 January 2024|date=26 January 2024|title=F1: Norris assina extensão de contrato multianual com a McLaren|url=https://motorsport.uol.com.br/f1/news/f1-norris-assina-extensao-de-contrato-multianual-com-a-mclaren/10569454/|website=motorsport.uol.com.br}}<!-- auto-translated from Portuguese by Module:CS1 translator --></ref>
|-
|style="text-align:center"|81
|{{flagicon|Australia}}[[Oscar Piastri]]<ref>{{cite web|access-date=25 January 2024|date=20 September 2023|title=F1: Piastri prorroga contrato com a McLaren até 2026|url=https://motorsport.uol.com.br/f1/news/f1-piastri-prorroga-contrato-com-a-mclaren-ate-2026/10522745/|website=motorsport.uol.com.br}}<!-- auto-translated from Portuguese by Module:CS1 translator --></ref>
|-
| rowspan=2|<span data-sort-value="Mercedes">{{nowrap|{{flagicon|Germany}}Mercedes-AMG Petronas F1 Team}}</span><ref>{{cite news |last1=Noble |first1=Jonathan |title=Mercedes signs early Petronas deal extension ahead of new F1 2026 rules |url=https://us.motorsport.com/f1/news/mercedes-signs-early-petronas-deal-extension-ahead-of-new-f1-2026-rules/10375423/ |access-date=24 April 2024 |work=us.motorsport.com |date=28 September 2022 |language=en}}</ref>
! rowspan="2" | [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]]
|rowspan="2"| Mercedes<ref name="TheRaceUntil2026"/>
|style="text-align:center"|63
|{{flagicon|United Kingdom}}[[George Russell]]<ref name="MercedesPilotos">{{cite web |date=31 August 2023 |title=F1: Mercedes confirma renovações de Hamilton e Russell até o fim de 2025 |url=https://motorsport.uol.com.br/f1/news/f1-mercedes-confirma-renovacoes-de-hamilton-e-russell-ate-o-fim-de-2025/10513879/ |access-date=25 January 2024 |publisher=motorsport.uol.com.br}}<!-- auto-translated from Portuguese by Module:CS1 translator --></ref>
|-
|style="text-align:center"|12
|{{flagicon|Italy}}[[Andrea Kimi Antonelli]]<ref name=Antonelli>{{Cite web |date=31 August 2024 |title=Antonelli confirmed as Hamilton’s replacement with Mercedes looking ahead to ‘next chapter’ |url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-kimi-antonelli-confirmed-as-lewis-hamiltons-replacement-with.2TeU01Qm9BjQUlBjl9jBTm |access-date=2024-08-31 |website=Formula 1}}</ref>
|-
|rowspan="2"|{{flagicon|Italy}}Visa Cash App Racing Bulls F1 Team<ref name="AT Rebrand 2024">{{cite web|access-date=25 January 2024|date=24 January 2024|language=en|title=AlphaTauri's new name for 2024 is confirmed|url=https://www.formula1.com/en/latest/article.alphatauri-rebrand-confirmed-for-2024-season-as-new-team-name-revealed.4xAWHWI66d5L9mFELLGb6J.html|website=www.formula1.com}}<!-- auto-translated from Portuguese by Module:CS1 translator --></ref>
!rowspan=2|[[Racing Bulls]]-[[Honda RBPT]]
|rowspan="2"|{{nowrap|Honda RBPT<ref name="RedBull-engine">{{cite web|access-date=25 January 2024|date=15 December 2022|title=F1: Motores Red Bull voltam a ter nome da Honda em 2023|url=https://motorsport.uol.com.br/f1/news/f1-motores-red-bull-voltam-a-ter-nome-da-honda-em-2023/10411745/|website=motorsport.uol.com.br}}<!-- auto-translated from Portuguese by Module:CS1 translator --></ref>}}
|style="text-align:center"|30
|{{flagicon|Nýja-Sjáland}}[[Liam Lawson]]<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-tsunoda-to-replace-lawson-at-red-bull-from-japanese-gp-as-new.49qawI5Q4YYPhhMJpHqUiO|titill=Tsunoda to replace Lawson at Red Bull from Japanese GP as New Zealander drops down to Racing Bulls|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=27. mars 2025|vefsíða=formula1.com|skoðað=27. mars 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
|-
|style="text-align:center"|6
|{{flagicon|France}}[[Isack Hadjar]]<ref>{{Cite web |title=Hadjar signs for RB as he takes final seat on 2025 F1 grid |url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-isack-hadjar-signs-for-rb-tsunoda-final-seat-on-2025-f1-grid.6UMQgndoDfFIH5wtyxucAG |access-date=2025-05-03 |website=Formula 1 |language=en}}</ref>
|-
|rowspan="2"|{{flagicon|Austria}}Oracle Red Bull Racing<ref>{{cite web|access-date=25 January 2024|date=10 February 2022|publisher=www.autoracing.com.br|title=Acordo Red Bull/Oracle é "o maior na história da F1"|url=https://www.autoracing.com.br/acordo-red-bull-oracle-e-o-maior-na-historia-da-f1/}}<!-- auto-translated from Portuguese by Module:CS1 translator --></ref>
!rowspan="2"|[[Red Bull Racing]]-[[Honda RBPT]]
|rowspan="2"|Honda RBPT<ref name="RedBull-engine"/>
|style="text-align:center"|22
|{{flagicon|Japan}}[[Yuki Tsunoda]]<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-tsunoda-to-replace-lawson-at-red-bull-from-japanese-gp-as-new.49qawI5Q4YYPhhMJpHqUiO|titill=Tsunoda to replace Lawson at Red Bull from Japanese GP as New Zealander drops down to Racing Bulls|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=27. mars 2025|vefsíða=formula1.com|skoðað=27. mars 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
|-
|style="text-align:center"|1
|{{nowrap|{{flagicon|Netherlands}}[[Max Verstappen]]<ref>{{cite web|access-date=25 January 2024|date=3 March 2022|title=Verstappen renova com Red Bull até o fim de 2028; contrato é o mais longo da história da F1|url=https://motorsport.uol.com.br/f1/news/verstappen-renova-com-red-bull-ate-o-fim-de-2028-contrato-e-o-mais-longo-da-historia-da-f1/8660822/|website=motorsport.uol.com.br}}<!-- auto-translated from Portuguese by Module:CS1 translator --></ref>}}
|-
|rowspan="2"|{{flagicon|United Kingdom}}Atlassian Williams Racing
!rowspan="2"|[[Williams Racing|Williams]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]]
|rowspan="2"| Mercedes<ref>{{cite news |title=Williams F1 team to use Mercedes engines until at least 2030 |url=https://www.reuters.com/sports/motor-sports/williams-f1-team-use-mercedes-engines-until-least-2030-2024-01-08/#:~:text=LONDON%2C%20Jan%208%20(Reuters),both%20parties%20announced%20on%20Monday. |access-date=8 February 2024 |work=Reuters |date=8 January 2024}}</ref>
|style="text-align:center"|23
|{{flagicon|THA}} [[Alexander Albon]]<ref>{{cite web|access-date=5 February 2024|date=5 February 2024|title=Albon tied to Williams until the end of F1 2025, clarifies Vowles|url=https://www.motorsport.com/f1/news/albon-tied-williams-end-f1-2025-vowles/10572717/|website=motorsport.com}}</ref>
|-
|style="text-align:center"|55
|{{flagicon|ESP}} [[Carlos Sainz Jr.]]<ref name="SAIWilliams">{{cite web|access-date=29 July 2024|date=29 July 2024|title=Sainz signs for Williams as Spaniard's F1 future is confirmed|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-carlos-sainz-signs-for-williams-as-spaniards-f1-future-is-confirmed.2wsM0VoH6D7H2akmtW9uXe|website=Formula 1.com}}</ref>
|-
|}
=== Ökumanns breytingar ===
Eftir lélega frammistöðu í fyrstu tveimur keppnum tímabilsins var Liam Lawson færður frá Red Bull til Racing Bulls. Yuki Tsunoda var þá færður frá Racing Bulls til Red Bull og verður fyrsta keppni hans á heimavelli í japanska kappakstrinum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-tsunoda-to-replace-lawson-at-red-bull-from-japanese-gp-as-new.49qawI5Q4YYPhhMJpHqUiO|titill=Tsunoda to replace Lawson at Red Bull from Japanese GP as New Zealander drops down to Racing Bulls|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=27. mars 2025|vefsíða=formula1.com|skoðað=27. mars 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
== Umferðir ==
{|class="wikitable sortable" style="font-size:85%"
!Umferð
!Kappakstur
!Braut
!Dagsetning
!Ráspóll
!Hraðasti hringur
!Sigurvegari ökumaður
!Sigurvegari lið
|-
|1
|{{flagicon|AUS}} Ástralski kappaksturinn
|Albert Park Circuit
|16. mars
|{{flagicon|Bretland}} [[Lando Norris]]
|{{flagicon|Bretland}} [[Lando Norris]]
|{{flagicon|Bretland}} [[Lando Norris]]
|{{flagicon|Bretland}} [[McLaren]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]]
|-
|2
|{{flagicon|Kína}} Kínverski kappaksturinn
|Shanghai International Circuit
|23. mars
|{{flagicon|Ástralía}} [[Oscar Piastri]]
|{{flagicon|Bretland}} [[Lando Norris]]
|{{flagicon|Ástralía}} [[Oscar Piastri]]
|{{flagicon|Bretland}} [[McLaren]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]]
|-
|3
|{{flagicon|JPN}} Japanski kappaksturinn
|Suzuka International Racing Course
|6. apríl
|{{flagicon|Holland}} [[Max Verstappen]]
|{{flagicon|Ítalía}} [[Andrea Kimi Antonelli]]
|{{flagicon|Holland}} [[Max Verstappen]]
|{{flagicon|Austurríki}} [[Red Bull Racing]]-Honda RBPT
|-
|4
|{{flagicon|BHR}} Barein kappaksturinn
|Bahrain International Circuit
|13. apríl
|{{flagicon|Ástralía}} [[Oscar Piastri]]
|{{flagicon|Ástralía}} [[Oscar Piastri]]
|{{flagicon|Ástralía}} [[Oscar Piastri]]
|{{flagicon|Bretland}} [[McLaren]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]]
|-
|5
|{{flagicon|Sádi-Arabía}} Sádí Arabíski kappaksturinn
|Jeddah Corniche Circuit
|20. apríl
|{{flagicon|Holland}} [[Max Verstappen]]
|{{flagicon|Bretland}} [[Lando Norris]]
|{{flagicon|Ástralía}} [[Oscar Piastri]]
|{{flagicon|Bretland}} [[McLaren]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]]
|-
|6
|{{flagicon|USA}} [[Miami]] kappaksturinn
|Miami International Autodrome
|4. maí
|{{flagicon|Holland}} [[Max Verstappen]]
|{{flagicon|Bretland}} [[Lando Norris]]
|{{flagicon|Ástralía}} [[Oscar Piastri]]
|{{flagicon|Bretland}} [[McLaren]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]]
|-
|7
|{{flagicon|ITA}} [[Emilía-Rómanja]] kappaksturinn
|Autodromo Enzo e Dino Ferrari
|18. maí
|{{flagicon|Ástralía}} [[Oscar Piastri]]
|{{flagicon|Holland}} [[Max Verstappen]]
|{{flagicon|Holland}} [[Max Verstappen]]
|{{flagicon|Austurríki}} [[Red Bull Racing]]-Honda RBPT
|-
|8
|{{flagicon|Mónakó}} Mónakóski kappaksturinn
|Circuit de Monaco
|25. maí
|{{flagicon|Bretland}} [[Lando Norris]]
|{{flagicon|Bretland}} [[Lando Norris]]
|{{flagicon|Bretland}} [[Lando Norris]]
|{{flagicon|Bretland}} [[McLaren]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]]
|-
|9
|{{flagicon|ESP}} Spænski kappaksturinn
|Circuit de Barcelona-Catalunya
|1. júní
|{{flagicon|Ástralía}} [[Oscar Piastri]]
|{{flagicon|Ástralía}} [[Oscar Piastri]]
|{{flagicon|Ástralía}} [[Oscar Piastri]]
|{{flagicon|Bretland}} [[McLaren]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]]
|-
|10
|{{flagicon|Kanada}} Kanadíski kappaksturinn
|Circuit Gilles Villeneuve
|15. júní
|{{flagicon|Bretland}} [[George Russell]]
|{{flagicon|Bretland}} [[George Russell]]
|{{flagicon|Bretland}} [[George Russell]]
|{{flagicon|Þýskaland}} [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]]
|-
|11
|{{flagicon|Austurríki}} Austurríski kappaksturinn
|Red Bull Ring
|29. júní
|{{flagicon|Bretland}} [[Lando Norris]]
|{{flagicon|Ástralía}} [[Oscar Piastri]]
|{{flagicon|Bretland}} [[Lando Norris]]
|{{flagicon|Bretland}} [[McLaren]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]]
|-
|12
|{{flagicon|GBR}} Breski kappaksturinn
|Silverstone Circuit
|6. júlí
|
|
|
|
|-
|13
|{{flagicon|Belgía}} Belgíski kappaksturinn
|Circuit de Spa-Francorchamps
|27. júlí
|
|
|
|
|-
|14
|{{flagicon|Ungverjaland}} Ungverski kappaksturinn
|Hungaroring
|3. ágúst
|
|
|
|
|-
|15
|{{flagicon|NED}} Hollenski kappaksturinn
|Circuit Zandvoort
|31. ágúst
|
|
|
|
|-
|16
|{{flagicon|ITA}} Ítalski kappaksturinn
|Monza Circuit
|7. september
|
|
|
|
|-
|17
|{{flagicon|Aserbaídsjan}} Aserbaídsjan kappaksturinn
|Baku City Circuit
|21. september
|
|
|
|
|-
|18
|{{flagicon|Singapúr}} Singapúr kappaksturinn
|Marina Bay Street Circuit
|5. október
|
|
|
|
|-
|19
|{{flagicon|USA}} Bandaríski kappaksturinn
|Circuit of the Americas
|19. október
|
|
|
|
|-
|20
|{{flagicon|MEX}} [[Mexíkóborg|Mexíkóborgar]] kappaksturinn
|Autódromo Hermanos Rodríguez
|26. október
|
|
|
|
|-
|21
|{{flagicon|Brasilía}} [[São Paulo]] kappaksturinn
|Interlagos Circuit
|9. nóvember
|
|
|
|
|-
|22
|{{flagicon|USA}} [[Las Vegas]] kappaksturinn
|Las Vegas Strip Circuit
|22. nóvember
|
|
|
|
|-
|23
|{{flagicon|Katar}} Katar kappaksturinn
|Lusail International Circuit
|30. nóvember
|
|
|
|
|-
|24
|{{flagicon|Sameinuðu arabísku furstadæmin}} Abú Dabí kappaksturinn
|Yas Marina Circuit
|7. desember
|
|
|
|
|- class="sortbottom"
| colspan="9" style="background-color:#EAECF0;text-align:center"|'''Heimildir:'''<ref>{{Vefheimild|url=https://motorsportstats.com/series/fia-formula-one-world-championship/results/2025|titill=FIA Formula One World Championship Results 2025|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=|vefsíða=motorsportstats.com|skoðað=1. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
|}
== Heimildir ==
<references/>
{{stubbur|bíll|íþrótt}}
[[Flokkur:Tímabil í Formúlu 1]]
3zt8eex3a3et5252nraodrapdhasq0m
Oscar Piastri
0
181756
1922218
1922063
2025-07-02T00:38:59Z
CommonsDelinker
1159
Skráin Oscar_Piastri.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af [[c:User:EugeneZelenko|EugeneZelenko]] vegna þess að Copyright violation; see [[:c:Commons:Licensing|]] ([[:c:COM:CSD#F1|F1]]): Promo/press photo
1922218
wikitext
text/x-wiki
{{Formúlu 1 ökumaður
|name = Oscar Piastri
|image =
|image_size =
|alt =
|caption = Piastri árið 2024
|birth_name = Oscar Jack Piastri
|birth_date = {{birth date and age|2001|4|6|df=y}}
|birth_place = [[Melbourne]], [[Victoria]], [[Ástralía]]
|death_date =
|death_place =
|relatives = <!-- family members who are independly notable i.e. have their own article -->
|nationality = {{flagicon|Australia}} Ástralskur
|years =
|teams = <!-- or |team = See "Teams field" section below -->
|2025 Team = [[McLaren]]-[[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]]
|car_number = 81
|races = {{F1stat|PIA|entries}} ({{F1stat|PIA|starts}} ræsingar)
|championships =
|wins = {{F1stat|PIA|wins}}
|podiums = {{F1stat|PIA|podiums}}
|points = {{F1stat|PIA|careerpoints}}
|poles = {{F1stat|PIA|poles}}
|fastest_laps = {{F1stat|PIA|fastestlaps}}
|first_race = Barein kappaksturinn 2023
|first_win = Ungverski kappaksturinn 2024
|last_win = Spænski kappaksturinn 2025
|last_race = {{F1stat|PIA|lastgp}}
|last_season = [[Formúla 1 2024|2024]] sæti
|last_position = 4. (292 stig)
| prev series = {{plainlist|
* [[Formúla 2|FIA Formúla 2]]
* FIA Formúla 3
* Formula Renault Eurocup
* Formula Renault NEC
* F4 British
* F4 UAE
}}
| prev series years= {{plainlist|
* 2021
* 2020
* 2018-2019
* 2017-2018
* 2017
* 2016-2017
}}
|titles = {{plainlist|
* [[Formúla 2|FIA Formúla 2]]
* FIA Formúla 3
* Formula Renault Eurocup
}}
| title years = {{plainlist|
* 2021
* 2020
* 2019
}}
|website = {{URL|https://oscarpiastri.com/}}
|signature = Oscar Piastri Autograph.png
|signature_size =
|module =
|module2 =
|module3 =
|module4 =
|module5 =
|updated =
}}
'''Oscar Jack Piastri''' (f. 6. apríl, 2001) er ástralskur ökumaður sem keppir í [[Formúla 1|Formúlu 1]] með [[McLaren]]. Piastri vann Formúlu 3 mótið 2020 og Formúlu 2 mótið 2021 og varð þá 6 ökumaðurinn til að vinna GP2/Formúlu 2 mótið á fyrsta tímabilinu sínu. Piastri var hluti af [[Alpine F1 Lið|Alpine]] akademíunni frá 2020 þar til hann varð varaökumaðurinn þeirra fyrir 2022 tímabilið. Fyrir 2023 tímabilið skrifað hann undir hjá McLaren og varð liðsfélagi [[Lando Norris]]. Piastri komst fyrst á verðlaunapall í japanska kappakstrinum 2023 og náði fyrsta sigrinum í Ungverjalandi 2024. Hann náði fyrsta ráspólnum sínum fyrir kínverska kappaksturinn 2025.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.motorsport.com/driver/oscar-piastri/828689/|titill=Oscar Piastri|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=|vefsíða=motorsport.com|skoðað=26. mars 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
Frá og með austurríska kappakstrinum 2025, hefur Piastri unnið sjö keppnir, náð fjórum ráspólum, sex hröðustu hringjum og 19 verðlaunapöllum í Formúlu 1. Piastri er samningsbundinn McLaren að minnsta kosti út 2028 tímabilið.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.skysports.com/f1/news/12433/13326165/oscar-piastri-mclaren-driver-signs-new-contract-extension-until-at-least-2028-with-reigning-f1-constructors-champions-ahead-of-australian-gp|titill=Oscar Piastri: McLaren driver signs new contract extension until at least 2028 with reigning F1 constructors' champions ahead of Australian GP|höfundur=Nigel Chiu|útgefandi=|tilvitnun=|dags=12. mars 2025|vefsíða=skysports.com|skoðað=26. mars 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
==Tilvísanir==
*[https://www.formula1.com/en/drivers/oscar-piastri Oscar Piastri] á formula1.com
{{f|2001}}
[[Flokkur:Formúlu 1 ökumenn]]
[[Flokkur:Ástralskir akstursíþróttamenn]]
ltrxfd3p9v2cejbbutu41wbzwm2443r
Paetongtarn Shinawatra
0
182109
1922142
1921103
2025-07-01T12:34:56Z
TKSnaevarr
53243
1922142
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Paetongtarn Shinawatra
| nafn_á_frummáli = {{nobold|แพทองธาร ชินวัตร}}
| mynd = Prime Minister Narendra Modi at the Exchange of MoUs and Joint Press Statements along with the Prime Minister of Thailand, Ms Paetongtarn Shinawatra at Bangkok, in Thailand on April 03, 2025 (crop) (cropped).jpg
| myndatexti1 = {{small|Paetongtarn árið 2025.}}
| titill = Forsætisráðherra Taílands
| stjórnartíð_start = [[16. ágúst]] [[2024]]
| stjórnartíð_end =
| einvaldur = [[Maha Vajiralongkorn]]
| forveri = [[Phumtham Wechayachai]] {{small|(starfandi)}}
| fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1986|8|21}}
| fæðingarstaður = [[Bangkok]], [[Taíland]]i
| stjórnmálaflokkur = [[Pheu Thai]]
| maki = Pitaka Suksawat (g. 2019)
| börn = 2
| faðir = [[Thaksin Shinawatra]]
| móðir = [[Potjaman Na Pombejra]]
| ættingjar = [[Yingluck Shinawatra]] (föðursystir)
| háskóli = [[Chulalongkorn-háskóli]] (BA)<br>[[Háskólinn í Surrey]] (MSc)
| undirskrift = PaeThongthan Shinawatra.svg
}}
'''Paetongtarn Shinawatra''' (f. 21. ágúst 1986) er [[Taíland|taílensk]] stjórnmála- og athafnakona sem er núverandi [[forsætisráðherra Taílands]]. Hún hefur verið leiðtogi stjórnmálaflokksins [[Pheu Thai]] frá árinu 2023. Paetongtarn Shinawatra er af hinni valdamiklu Shinawatra-ætt, sem hefur mörgum sinnum farið með stjórn landsins. Faðir hennar, [[Thaksin Shinawatra]], var forsætisráðherra Taílands frá 2001 til 2006, og föðursystir hennar, [[Yingluck Shinawatra]], var forsætisráðherra frá 2011 til 2014. Paetongtarn er yngsti forsætisráðherra í sögu Taílands og önnur konan sem hefur gegnt embættinu, á eftir Yingluck.<ref>{{Vefheimild|titill=Verður yngsti forsætisráðherra Taílands|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/08/16/verdur_yngsti_forsaetisradherra_tailands/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=16. ágúst 2024|skoðað=18. ágúst 2024}}</ref>
==Æviágrip==
Paetongtarn Shinawatra gekk í einkaskóla í Taílandi og stundaði háskólanám í Bretlandi. Hún hóf síðan störf hjá Rende-hótelsamsteypunni, sem er í eigu Shinawatra-fjölskyldunnar. Eiginmaður Paetongtarn vinnur einnig hjá samsteypunni. Paetongtarn gekk í [[Pheu Thai]]-flokkinn, flokk Shinawatra-ættarinnar, árið 2021 og var útnefnd leiðtogi hans árið 2023.<ref>{{Vefheimild|titill=Dóttir Thaksin verður yngsti forsætisráðherra Taílands|url=https://www.visir.is/g/20242608349d/dottir-thaksin-verdur-yngsti-for-saetis-rad-herra-tai-lands|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=16. ágúst 2024|skoðað=18. ágúst 2024|höfundur=Hólmfríður Gísladóttir}}</ref>
Faðir Patongtarns, forsætisráðherrann [[Thaksin Shinawatra]], hrökklaðist frá völdum árið 2006 þegar taílenski herinn gerði valdarán gegn stjórn hans. Hið sama kom fyrir föðursystur Patongtarns, [[Yingluck Shinawatra]], sem var leyst úr embætti af hernum í valdaráni árið 2014. Þegar kosningar voru haldnar í Taílandi árið 2023 var Paetongtarn útnefnd ein af þremur forsætisráðherraefnum Pheu Thai-flokksins.<ref>{{Vefheimild|titill=Forsætisráðherraefni fæddi barn tveimur vikum fyrir kosningar|url=https://www.visir.is/g/20232409110d|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=1. maí 2023|skoðað=18. ágúst 2024|höfundur=Bjarki Sigurðsson}}</ref> Í kosningunum lenti Pheu Thai í öðru sæti á eftir stjórnarandstöðuflokknum [[Förum áfram]], sem herinn leyfði ekki að mynda stjórn.<ref>{{Vefheimild|titill=Stjórnarandstaðan vann mikinn sigur í Taílandi|url=https://www.visir.is/g/20232415192d/default|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=15. maí 2023|skoðað=18. ágúst 2024|höfundur=Atli Ísleifsson}}</ref> Pheu Thai myndaði því samsteypustjórn ásamt herstjórnarflokkunum og fasteignamógúllinn [[Srettha Thavisin]], sem er meðlimur í flokknum, varð forsætisráðherra.<ref>{{Vefheimild|titill=Fasteignamógúll nýr forsætisráðherra Taílands|url=https://www.visir.is/g/20232453206d/f/skodanir|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=22. ágúst 2023|skoðað=19. ágúst 2024|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref>
Srettha Thavisin var vikið úr embætti með dómsúrskurði eftir aðeins tæpt ár sem forsætisráðherra.<ref>{{Vefheimild|titill=Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/08/14/forsaetisradherra_tailands_vikid_ur_embaetti/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=14. ágúst 2024|skoðað=18. ágúst 2024}}</ref> Paetongtarn Shinawatra var í kjölfarið kjörin nýr forsætisráðherra með rúmum helmingi atkvæða á taílenska þinginu.<ref>{{Vefheimild|titill=Paetongtarn Shinawatra verður forsætisráðherra Taílands|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-08-16-paetongtarn-shinawatra-verdur-forsaetisradherra-tailands-419621|útgefandi=[[RÚV]]|dags=16. ágúst 2024|skoðað=18. ágúst 2024|höfundur=Hugrún Hannesdóttir Diego}}</ref>
Þann 1. júlí 2025 setti stjórnskipunardómstóll Taílands Paetongtarn tímabundið af á meðan þáttur hennar í hneykslismáli tengt [[Kambódía|Kambódíu]] er rannsakaður. Upptökum af símtali milli Paetongtarn og kambódíska leiðtogans [[Hun Sen]] hafði verið lekið til fjölmiðla, en í því heyrðist Paetongtarn ávarpa Hun Sen sem frænda og vísa til foringja taílenska hersins í norðausturhluta Taílands sem andstæðings síns. Íhaldssamir öldungadeildarþingmenn höfðu sakað Paetongtarn um óviðeigandi undirgefni gagnvart Hun Sen.<ref>{{Vefheimild|titill= Forsætisráðherra Taílands settur af |url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-07-01-forsaetisradherra-tailands-settur-af-447360|útgefandi=[[RÚV]]|dags= 1. júlí 2025|skoðað=1. júlí 2025|höfundur=Þorgils Jónsson|höfundur2=Grétar Þór Sigurðsson}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{DEFAULTSORT:Shinawatra, Paetongtarn}}
{{f|1986}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Taílands]]
[[Flokkur:Taílenskir athafnamenn]]
l0vwmosmmxr33lys8iqu631dj2okbn0
Felipe Massa
0
182962
1922178
1911585
2025-07-01T19:03:25Z
Örverpi
89677
1922178
wikitext
text/x-wiki
{{Formúlu 1 ökumaður
|name = Felipe Massa
|image = Felipe Massa.jpg
|image_size =
|alt =
|caption = Massa árið 2022
|birth_name =
|birth_date = {{birth date and age|1981|04|25|df=y}}
|birth_place = [[São Paulo]], [[Brasilía]]
|death_date =
|death_place =
|relatives = <!-- family members who are independly notable i.e. have their own article -->
|nationality = {{flagicon|Brasilía}} Brasilískur
|years = [[Formúla 1 2002|2002]], [[Formúla 1 2004|2004]]-[[Formúla 1 2017|2017]]
|teams = [[Sauber Motorsport|Sauber]], [[Scuderia Ferrari|Ferrari]], [[Williams Racing|Williams]]
|2025 Team =
|car_number = 19
|races = 272 (269 ræsingar)
|championships = 0
|wins = 11
|podiums = 41
|points = 1167
|poles = 16
|fastest_laps = 15
|first_race = Ástralski kappaksturinn 2002
|first_win = Tyrkneski kappaksturinn 2006
|last_win = Brasilíski kappaksturinn 2008
|last_race = Abú Dabí kappaksturinn 2017
|last_season =
|last_position =
| prev series =
| prev series years=
|titles =
| title years =
|website =
|signature =
|signature_size =
|module =
|module2 =
|module3 =
|module4 =
|module5 =
|updated =
}}
'''Felipe Massa''' (f. 25. apríl, 1981) er brasilískur ökumaður sem keppti í [[Formúla 1|Formúlu 1]] frá árinu 2002 til 2017. Í dag keppir hann í Stock Car Pro Series í Brasilíu. Massa keppti með þremur liðum á sínum Formúlu 1 árum, Sauber (2002, 2004–2005), Ferrari (2006–2012) og Williams (2014–2017).<ref>{{Vefheimild|titill=Massa to retire at end of 2017 F1 season|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/massa-to-retire-at-end-of-2017-f1-season.2xssGM8ZXKmSkooyM2mSGe|útgefandi=[[Formula 1]]|dags=4. nóvember 2017|skoðað=8. mars 2025}}</ref> Massa varð aldrei heimsmeistari í [[Formúla 1|Formúlu 1]] en var mjög nálægt því árið 2007 þegar hann endaði í öðru sæti með 97 stig aðeins 1 stigi á eftir [[Lewis Hamilton]]. Eftir [[Formúla 1|Formúlu 1]] fór Massa að keppa í Formúlu E og var í þeirri mótaröð í þrjú ár frá árinu 2018 til 2020 með Venturi liðinu. Eftir það hefur hann verið að keyra í Stock Car Pro Series.{{heimild vantar}}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{f|1981}}
[[Flokkur:Brasilískir akstursíþróttamenn]]
[[Flokkur:Formúlu 1 ökumenn]]
fbucmsx0kwc5824trqcfra8e4minwxs
Jerry West
0
183108
1922191
1920283
2025-07-01T20:39:56Z
Alvaldi
71791
1922191
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox basketball biography
| name = Jerry West
| image = Jerry West 1972.jpeg
| width =
| caption = West in 1972
| team =
| league =
| position =
| height_cm = 191
| weight_kg = 79
| weight_footnote =
| birth_date = {{Fæðingardagur|1938|5|28}}
| birth_place = Chelyan, [[Vestur Virginía]], Bandaríkin
| death_date = {{Dánardagur og aldur|2024|06|12|1938|5|28}}
| death_place = [[Los Angeles]], [[Kalifornía]], Bandaríkin
| college = [[West Virginia Mountaineers men's basketball|West Virginia]] (1957–1960)
| national_team = {{flagdeco|USA}} [[Bandaríska karlalandsliðið í körfuknattleik|Bandaríkin]] (1959–1960)
| draft_year = 1960
| draft_round = 1
| draft_pick = 2
| draft_team = [[Minneapolis Lakers]]
| career_number = 44
| career_position = [[Leikstjórnandi (körfuknattleikur)|Leikstjórnandi]]
| career_start = 1960
| career_end = 1974
| coach_start = 1976
| coach_end = 1979
| years1 = 1960–1973
| team1 = [[Los Angeles Lakers]]
| cyears1 = 1976–1978
| cteam1 = Los Angeles Lakers
| highlights = '''Sem leikmaður:'''
* [[NBA]] meistari (1972)
* Besti leikmaður NBA úrslitanna (1969)
* 14× Stjörnuleik NBA (1961–1974)
* Besti leikmaður NBA stjörnuleiks (1972)
* 10× Fyrsta NBA lið ársins (1962–1967, 1970–1973)
* 2× Annað NBA lið ársins (1968, 1969)
* Stigakóngur NBA (1970)
* Stoðsendingakóngur NBA (1972)
'''Sem stjórnarmaður:'''
* 8× NBA meistari (1980, 1982, 1985, 1987, 1988, 2000, 2015, 2017)
* 2× Stjórnarmaður ársins í NBA (1995, 2004)
| medal_templates =
}}
'''Jerry Alan West''' (28. maí 1938 - 12. júní 2024) var bandarískur körfuboltaleikmaður og framkvæmdastjóri. Hann lék allan sinn atvinnumannaferil með [[Los Angeles Lakers]] í [[NBA|NBA deildinni]] og er almennt talinn einn besti leikmaður allra tíma. Gælunöfn hans voru "'''The Logo'''", í tengslum að hann var fyrirmyndin að merki NBA; "'''Mr. Clutch'''", fyrir að stíga upp þegar mest á reyndi eins og fræga 60 feta skot hans um leið og klukkan gall sem jafnaði leik 3 í NBA úrslitunum gegn [[New York Knicks]] árið 1970 bar vitni um; "'''Mr. Outside'''", fyrir getu hans í langskotum og "'''Zeke frá Cabin Creek'''" fyrir samnefndan læk nærri fæðingarstað hans í Chelyan í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum.
West spilaði sem lítill framherji snemma á ferli sínum: hann var framúrskarandi í East Bank High School og í West Virginia háskólanum, þar sem hann leiddi skólann í lokaúrslitin um [[National Collegiate Athletic Association|NCAA]] meistaratitilinn árið 1959. Þar var hann valinn besti leikmaðurinn þrátt fyrir að liðið hans hefði borið lægri hlut í úrslitunum. Eftir útskrift úr háskóla var hann einn af fyrirliðum [[Bandaríska karlalandsliðið í körfuknattleik|landsliðs Bandaríkjanna]] sem vann gull í körfubolta á [[Sumarólympíuleikarnir 1960|Ólympíuleikunum árið 1960]].
Sama ár hófst atvinnumannaferill hans með Los Angeles Lakers í NBA. Hann spilaði sem bakvörður og var valinn 12 sinnum í lið ársins. Hann var valinn í stjörnuleik NBA 14 sinnum og var valinn sem besti leikmaður stjörnuleiksins árið 1972, sama ár og hann vann sinn eina meistaratitilinn sem leikmaður á ferlinum. Hann lék í níu úrslitum NBA og er eini leikmaðurinn í sögu NBA til að vera valinn besti leikmaður úrslitanna þrátt fyrir að vera í tapliðinu (1969). Árið 1980 var West tekinn inn í frægðarhöll körfuboltans ásamt því að vera valinn í 35 ára afmælislið NBA.<ref>{{Cite web|url=https://www.basketball-reference.com/awards/nba_35th_anniversary.html|title=NBA 35th Anniversary All-Time Team {{!}} Basketball-Reference.com|archive-url=https://web.archive.org/web/20210515092025/https://www.basketball-reference.com/awards/nba_35th_anniversary.html|archive-date=May 15, 2021|access-date=January 4, 2022}}</ref> West var einnig valinn einn af 50 bestu leikmönnum í sögu NBA árið 1996 og í 75 ára afmælislið NBA árið 2021.
Eftir að leikferli hans lauk tók West við sem yfirþjálfari Lakers í þrjú ár. Hann leiddi Los Angeles í úrslitakeppnina á hverju ári og kom því í úrslit vesturdeildarinnar einu sinni. Árið 1982 var hann skipaður framkvæmdarstjóri og undir stjórn hans vann liðið sex NBA meistaratitla. Árið 2002 varð West framkvæmdastjóri [[Memphis Grizzlies]] og hjálpaði liðinu að vinna sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn. Hann var tvívegis valinn besti stjórnarmaður deildarinnar: einu sinni sem hjá Lakers (1995) og síðan hjá Grizzlies (2004). Hann vann tvo NBA titla í viðbót sem ráðgjafi hjá [[Golden State Warriors]] (2015, 2017). Árið 2024 var hann tekinn inn í Frægðarhöll körfuboltans sem framkvæmdastjóri og ráðgjafi.<ref name="3rdTime">{{Cite web|url=https://www.espn.com/nba/story/_/id/39868193/sources-jerry-west-elected-hall-fame-contributor|title=Sources: Jerry West into Hall for record 3rd time|date=April 3, 2024|publisher=ESPN|language=en|access-date=April 3, 2024}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Heimildir ==
* {{Cite book|title=[[Wilt: Larger than Life]]|last=Cherry|first=Robert|publisher=Triumph Books|year=2004|isbn=1-57243-672-7|location=Chicago|ref=none}}
* {{Cite book|url=https://archive.org/details/showinsidestoryo00laze|title=The Show: The Inside Story of the Spectacular Los Angeles Lakers in the Words of Those Who Lived It|last=Lazenby|first=Roland|publisher=McGraw-Hill|year=2005|isbn=0-07-143034-2|ref=lazenby2005|author-link=Roland Lazenby}}
* {{Cite book|title=Jerry West: The Life and Legend of a Basketball Icon|last=Lazenby|first=Roland|publisher=Random House|year=2010|isbn=978-0-345-51083-9|pages=422|ref=none}}
* {{Cite book|url=https://archive.org/details/mrclutchjerrywes0000west|title=Mr. Clutch: The Jerry West Story|last=West|first=Jerry|last2=Libby|first2=Bill|publisher=Associated Features; Prentice Hall|year=1969|isbn=0-13-604710-6|location=Englewood Cliffs, NJ|lccn=73-82904|ref=none|url-access=registration}}
* {{Cite book|url=https://archive.org/details/rivalrybillrusse0000tayl|title=The Rivalry: Bill Russell, Wilt Chamberlain, and the Golden Age of Basketball|last=Taylor|first=John|publisher=Random House|year=2005|isbn=1-4000-6114-8|location=New York City|ref=none|url-access=registration}}
== Ytri tenglar ==
* [http://www.nba.com/history/players/west_bio.html Jerry West á nba.com]
* [https://jerrywest.lib.wvu.edu/ Jerry West Digital Collection] hjá West Virginia & Regional History Center
* [https://www.basketball-reference.com/coaches/westje01c.html Þjálfaraferill] á Basketball-reference.com]
* [https://web.archive.org/web/20080316203120/http://wvustats.com/mbasketball/player.php?team_id=308&person_id=365 Tölfræði úr Háskólaboltanum]
{{DEFAULTSORT:West, Jerry}}
[[Flokkur:Fólk dáið árið 2024]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1938]]
[[Flokkur:Bandarískir körfuknattleiksmenn]]
[[Flokkur:Bandarískir körfuknattleiksþjálfarar]]
[[Flokkur:Bandarískir Ólympíuverðlaunahafar]]
[[Flokkur:NBA leikmenn]]
t0051gh7nle3ngbg88fmni4knqtgmu6
Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025
0
183779
1922172
1922101
2025-07-01T15:56:26Z
Friðþjófur
104929
/* Útsláttarkeppni */
1922172
wikitext
text/x-wiki
{{engar heimildir}}
'''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí.
==Riðlakeppnin==
===A-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||3||1||2||0||4||2||+2||''5''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||3||1||2||0||4||3||+1||''5''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||3||0||2||1||5||6||-1||''2''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||3||0||2||1||4||6||-2||''2''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]]
|úrslit= 0:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur= 60.927
|dómari= Alireza Faghani, [[Ástralía|Ástralíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|úrslit= 0:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur= 46.275
|dómari= Saíd Martínez, [[Hondúras]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Wessam Abou Ali|Abou Ali]] 49 (sjálfsm.), [[José Manuel López|López]] 59
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur= 35.179
|dómari= Anthony Taylor, [[England]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Telasco Segovia|Segovia]] 47, [[Lionel Messi|Messi]] 54
|mörk2= [[Samu Aghehowa|Aghehowa]] 8 (vítasp.)
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur= 31.783
|dómari= Cristián Garay, [[Síle]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|úrslit= 2:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Tadeo Allende|Allende]] 16, [[Luis Suárez|Suárez]] 65
|mörk2= [[Paulinho]] 80, [[Maurício]] 87
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur= 60.914
|dómari= Szymon Marciniak, [[Pólland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]]
|úrslit= 4:4
|lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Rodrigo Mora|Mora]] 23, [[William Gomes|Gomes]] 50, [[Samu Aghehowa|Aghehowa]] 53, [[Pepê]] 89
|mörk2= [[Wessam Abou Ali|Abou Ali]] 15, 45+2 (vítasp.), 51, [[Mohamed Ali Ben Romdhane|Ben Romdhane]] 64
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur= 39.893
|dómari= Jesús Valenzuela, [[Venesúela]]
|}}
===B-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||3||2||0||1||6||1||+5||''6''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||3||2||0||1||3||2||+1||''6''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||3||2||0||1||4||5||-1||''6''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||3||0||0||3||2||7||-5||''0''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|úrslit= 4:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Fabián Ruiz|Fabián]] 19, [[Vitinha]] 45+1, [[Senny Mayulu|Mayulu]] 87, [[Lee Kang-in]] 90+7 (vítasp.)
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur= 80.619
|dómari= István Kovács, [[Rúmenía|Rúmeníu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Jair Cunha|Cunha]] 28, [[Igor Jesus]] 44
|mörk2= [[Cristian Roldan|C. Roldan]] 75
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur= 30.151
|dómari= Glenn Nyberg, [[Svíþjóð]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]
|úrslit= 1:3
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Albert Rusnák|Rusnák]] 50
|mörk2= [[Pablo Barrios|Barrios]] 11, 55, [[Axel Witsel|Witsel]] 47
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur= 51.636
|dómari= Yael Falcón Pérez, [[Argentína|Argentínu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|úrslit= 0:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Igor Jesus]] 36
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur= 53.699
|dómari= Drew Fischer, [[Kanada]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]
|úrslit= 0:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Khvicha Kvaratskhelia|Kvaratskhelia]] 35, [[Achraf Hakimi|Hakimi]] 66
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur= 50.628
|dómari= Cristián Garay, [[Síle]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Antoine Griezmann|Griezmann]] 87
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur= 22.992
|dómari= César Ramos, [[Mexíkó]]
|}}
===C-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||3||2||1||0||9||2||+7||''7''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||3||2||0||1||12||2||+10||''6''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||3||0||2||1||4||5||-1||''2''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||3||0||1||2||1||17||-16||''1''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|úrslit= 10:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Kingsley Coman|Coman]] 6, 21, [[Sacha Boey|Boey]] 18, [[Michael Olise|Olise]] 20, 45+3, [[Thomas Müller|Müller]] 45, 89, [[Jamal Musiala|Musiala]] 67, 73 (vítasp.), 84
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur= 21.152
|dómari= Issa Sy, [[Senegal]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]]
|úrslit= 2:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Miguel Merentiel|Merentiel]] 21, [[Rodrigo Battaglia|Battaglia]] 27
|mörk2= [[Ángel Di María|Di María]] 45+3 (vítasp.), [[Nicolás Otamendi|Otamendi]] 84
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur= 55.574
|dómari= César Ramos, [[Mexíkó]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]]
|úrslit= 6:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Ángel Di María|Di María]] 45+8 (vítasp.), 90+8 (vítasp.), [[Vangelis Pavlidis|Pavlidis]] 53, [[Renato Sanches|Sanches]] 63, [[Leandro Barreiro|Barreiro]] 76, 78
|mörk2=
|leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur= 6.730
|dómari= Salman Falah, [[Katar]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Harry Kane|Kane]] 18, [[Michael Olise|Olise]] 84
|mörk2= [[Miguel Merentiel|Merentiel]] 66
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur= 63.587
|dómari= Alireza Faghani, [[Ástralía|Ástralíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Andreas Schjelderup|Schjelderup]] 13
|mörk2=
|leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte
|áhorfendur= 33.287
|dómari= François Letexier, [[Frakkland|Frakklandi]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]]
|úrslit= 1:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Christian Gray|Gray]] 52
|mörk2= [[Nathan Garrow|Garrow]] 26 (sjálfsm.)
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur= 16.899
|dómari= Glenn Nyberg, [[Svíþjóð]]
|}}
===D-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||3||2||1||0||6||2||+4||''7''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||3||2||0||1||6||3||+3||''6''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||3||1||0||2||1||5||-4||''3''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Los Angeles FC]]||3||0||1||2||1||4||-3||''1''
|-
|}
[[Club León]] frá [[Mexíkó]] var vikið úr keppni vegna brota á reglum um eignarhald. Þess í stað var efnt til einvígis milli Los Angeles FC og Club América um lausa sætið, sem lauk með 2:1 sigri bandaríska liðsins.
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Giorgian de Arrascaeta|De Arrascaeta]] 17, [[Luiz Araújo]] 70
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 25.797
|dómari= Danny Makkelie, [[Holland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Pedro Neto|Neto]] 34, [[Enzo Fernández|Fernández]] 79
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur= 22.137
|dómari= Jesús Valenzuela, [[Venesúela]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|úrslit= 3:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Bruno Henrique]] 62, [[Danilo]] 65, [[Wallace Yan]] 83
|mörk2= [[Pedro Neto|Neto]] 13
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 54.619
|dómari= Iván Barton, [[El Salvador]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]]
|úrslit= 0:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Youcef Belaïli|Belaïli]] 70
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur= 13.651
|dómari= Espen Eskås, [[Noregur|Noregi]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]]
|úrslit= 1:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Denis Bouanga|Bouanga]] 84
|mörk2= [[Wallace Yan]] 86
|leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur= 32.933
|dómari= Salman Falahi, [[Katar]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]
|úrslit= 0:3
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Tosin Adarabioyo|Adarabioyo]] 45+3, [[Liam Delap|Delap]] 45+5, [[Tyrique George|George]] 90+7
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 32.967
|dómari= Yael Falcón Pérez, [[Argentína|Argentínu]]
|}}
===E-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||3||2||1||0||5||2||+3||''7''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||3||1||2||0||5||1||+4||''5''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||3||1||1||1||3||3||0||''4''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||3||0||0||3||2||9||-7||''0''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|úrslit= 3:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Facundo Colidio|Colidio]] 12, [[Sebastián Driussi|Driussi]] 48, [[Maximiliano Meza|Meza]] 73
|mörk2= [[Yūsuke Matsuo|Matsuo]] 58 (vítasp.)
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur= 11.974
|dómari= Felix Zwayer, [[Þýskaland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|úrslit= 1:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Sergio Ramos|Ramos]] 25
|mörk2= [[Lautaro Martínez|L. Martínez]] 42
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur= 40.311
|dómari= Wilton Sampaio, [[Brasilía|Brasilíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|úrslit= 0:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur= 57.393
|dómari= Slavko Vinčić, [[Slóvenía|Slóveníu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Lautaro Martínez|L. Martínez]] 78, [[Valentín Carboni|Carboni]] 90+2
|mörk2= [[Ryōma Watanabe|Watanabe]] 11
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur= 25.090
|dómari= Dahane Beida, [[Máritanía|Máritaníu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Francesco Pio Esposito|F. Esposito]] 72, [[Alessandro Bastoni|Bastoni]] 90+3
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur= 45.135
|dómari= Ilgiz Tantashev, [[Úsbekistan]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|úrslit= 0:4
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Nelson Deossa|Deossa]] 30, [[Germán Berterame|Berterame]] 34, 90+7, [[Jesús Manuel Corona|Corona]] 39
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur= 14.312
|dómari= Felix Zwayer, [[Þýskaland]]i
|}}
===F-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||3||2||1||0||5||3||+2||''7''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||3||1||2||0||4||2||+2||''5''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||3||1||1||1||3||4||0||''4''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||3||0||0||3||2||6||-5||''0''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit= 0:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur= 34.736
|dómari= Ilgiz Tantashev, [[Úsbekistan]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|úrslit= 0:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Iqraam Rayners|Rayners]] 36
|leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur= 3.412
|dómari= Clément Turpin, [[Frakkland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|úrslit= 3:4
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Lucas Ribeiro Costa|Ribeiro]] 11, [[Iqraam Rayners|Rayners]] 62, [[Lebo Mothiba|Mothiba]] 90
|mörk2= [[Felix Nmecha|Nmecha]] 16, [[Serhou Guirassy|Guirassy]] 34, [[Jobe Bellingham|Bellingham]] 45, [[Khuliso Mudau|Mudau]] 59 (sjálfsm.)
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur= 14.006
|dómari= Juan Gabriel Benítez, [[Paragvæ]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit= 4:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Jhon Arias|Arias]] 27, [[Nonato]] 66, [[Juan Pablo Freytes|Freytes]] 83, [[Keno]] 90+2
|mörk2= [[Lee Jin-hyun]] 37, [[Um Won-sang]] 45+3
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur= 29.321
|dómari= Michael Oliver, [[England]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|úrslit= 0:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur= 14.312
|dómari= Anthony Taylor, [[England]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Daniel Svensson|Svensson]] 36
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur= 8.239
|dómari= Tori Penso, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
|}}
===G-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||3||3||0||0||13||2||+11||''9''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||2||2||0||1||11||6||+5||''6''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||3||1||0||2||2||12||-10||''3''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||3||0||0||3||2||8||-7||''0''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Phil Foden|Foden]] 2, [[Jérémy Doku|Doku]] 42
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 37.446
|dómari= Ramon Abatti, [[Brasilía|Brasilíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|úrslit= 0:5
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Randal Kolo Muani|Kolo Muani]] 11, 45+4, [[Francisco Conceição|Conceição]] 21, 58, [[Kenan Yıldız|Yıldız]] 31
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur= 18.161
|dómari= Tori Penso, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit= 4:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Abdelmounaim Boutouil|Boutouil]] 6 (sjálfsm.), [[Kenan Yıldız|Yıldız]] 16, 69, [[Dušan Vlahović|Vlahović]] 90+4 (vítasp.)
|mörk2= [[Thembinkosi Lorch|Lorch]] 25
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 31.975
|dómari= Saíd Martínez, [[Hondúras]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit= 6:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1= [[İlkay Gündoğan|Gündoğan]] 8, 73, [[Claudio Echeverri|Echeverri]] 27, [[Erling Haaland|Haaland]] 45+5 (vítasp.), [[Oscar Bobb|Bobb]] 84, [[Rayan Cherki|Cherki]] 89
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur= 40.392
|dómari= Mustapha Ghorbal, [[Alsír]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit= 2:5
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Teun Koopmeiners|Koopmeiners]] 11, [[Dušan Vlahović|Vlahović]] 84
|mörk2= [[Jérémy Doku|Doku]] 9, [[Pierre Kalulu|Kalulu]] 26 (sjálfsm.), [[Erling Haaland|Haaland]] 52, [[Phil Foden|Foden]] 69, [[Savinho]] 75
|leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur= 54.320
|dómari= Clément Turpin, [[Frakkland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|úrslit= 1:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Cassius Mailula|Mailula]] 4
|mörk2= [[Kodjo Fo-Doh Laba|Laba]] 45+1 (vítasp.), [[Kaku]] 50
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur= 10.785
|dómari= Drew Fischer, [[Kanada]]
|}}
===H-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||3||2||1||0||7||2||+5||''7''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||3||1||2||0||3||1||+2||''5''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||2||1||1||1||2||4||-2||''4''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||3||0||0||3||2||7||-5||''0''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit= 1:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Gonzalo García|G. García]] 34
|mörk2= [[Rúben Neves|Neves]] 41 (vítasp.)
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur= 62.415
|dómari= Facundo Tello, [[Argentína|Argentínu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|úrslit= 1:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Bryan González|González]] 56
|mörk2= [[Oscar Gloukh|Gloukh]] 42, [[Karim Onisiwo|Onisiwo]] 76
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur= 5.282
|dómari= Mustapha Ghorbal, [[Alsír]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit= 3:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Jude Bellingham|Bellingham]] 35, [[Arda Güler|Güler]] 43, [[Federico Valverde|Valverde]] 70
|mörk2= [[Elías Montiel|Montiel]] 80
|leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte
|áhorfendur= 70.248
|dómari= Ramon Abatti, [[Brasilía|Brasilíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit= 0:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur= 16.167
|dómari= Wilton Sampaio, [[Brasilía|Brasilíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit= 0:3
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Vinícius Júnior|Vinícius]] 40, [[Federico Valverde|Valverde]] 45+3, [[Gonzalo García|G. García]] 84
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 64.811
|dómari= Dahane Beida, [[Máritanía|Máritaníu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Salem Al-Dawsari|S. Al-Dawsari]] 22, [[Marcos Leonardo]] 90+5
|mörk2=
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur= 14.147
|dómari= Danny Makkelie, [[Holland]]i
|}}
==Útsláttarkeppni==
===16-liða úrslit===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 28. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|úrslit= 1:0 (e.framl.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Paulinho]] 100
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 33.567
|dómari= François Letexier, [[Frakkland|Frakklandi]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 28. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]]
|úrslit= 1:4 (e.framl.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Ángel Di María|Di María]] 90+5 (vítasp.)
|mörk2= [[Reece James|James]] 64, [[Christopher Nkunku|Nkunku]] 108, [[Pedro Neto|Neto]] 114, [[Kiernan Dewsbury-Hall|Dewsbury-Hall]] 117
|leikvangur= Bank of America leikvangurinnn, Charlotte
|áhorfendur= 25.929
|dómari= Slavko Vinčić, [[Slóvenía|Slóveníu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 29. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|úrslit= 4:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|skýrsla=
|mörk1= [[João Neves|Neves]] 6, 39, [[Tomás Avilés|Avilés]] 44 (sjálfsm.), [[Achraf Hakimi|Hakimi]] 45+3
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz leikvangurinn, [[Atlanta]]
|áhorfendur= 65.574
|dómari= Wilton Sampaio, [[Brasilía|Brasilíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 29. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|úrslit= 2:4
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Gerson]] 33, [[Jorginho]] 54 (vítasp.)
|mörk2= [[Erick Pulgar|Pulgar]] 6 (sjálfsm.), [[Harry Kane|Kane]] 9, 73, [[Leon Goretzka|Goretzka]] 41
|leikvangur= Hard Rock leikvangurinn, [[Miami]]
|áhorfendur= 60.914
|dómari= Michael Oliver, [[England|Englandi]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 30. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|úrslit= 0:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Germán Cano|Cano]] 3, [[Hércules]] 90+3
|leikvangur= Bank of America leikvangurinn, Charlotte
|áhorfendur= 20.030
|dómari= Iván Barton, [[El Salvador]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 30. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit= 3:4 (e.framl.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Bernardo Silva|Silva]] 9, [[Erling Haaland|Haaland]] 55, [[Phil Foden|Foden]] 104
|mörk2= [[Marcos Leonardo]] 46, 112, [[Malcom]] 52, [[Kalidou Koulibaly|Koulibaly]] 94
|leikvangur= Camping World leikvangurinn, [[Orlando]]
|áhorfendur= 42.311
|dómari= Jesús Valenzuela, [[Venesúela]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 1. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock leikvangurinn, [[Miami]]
|áhorfendur=
|dómari= Szymon Marciniak, [[Pólland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 1. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz leikvangurinn, [[Atlanta]]
|áhorfendur=
|dómari= Facundo Tello, [[Argentína|Argentínu]]
|}}
===Fjórðungsúrslit===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 4. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Camping World leikvangurinn, [[Orlando]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 4. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 5. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz leikvangurinn, [[Atlanta]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 5. júlí
|lið1=
|úrslit=
|lið2=
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===Undanúrslit===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 8. júlí
|lið1=
|úrslit=
|lið2=
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 9. júlí
|lið1=
|úrslit=
|lið2=
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===Úrslitaleikur===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 13. júlí
|lið1=
|úrslit=
|lið2=
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
==Heimildir==
* [https://www.fifa.com/en/tournaments/mens/club-world-cup/usa-2025, Heimasíða mótsins]
[[Flokkur:2025]]
[[Flokkur:Knattspyrna]]
dgf711pnylzuy99aggbpn4vs6ebq8fp
Celâl Bayar
0
185579
1922215
1918954
2025-07-02T00:17:59Z
TKSnaevarr
53243
1922215
wikitext
text/x-wiki
{{Forseti
| nafn = Celâl Bayar
| mynd =
| titill = [[Forseti Tyrklands]]
| stjórnartíð_start = [[22. maí]] [[1950]]
| stjórnartíð_end = [[27. maí]] [[1960]]
| forsætisráðherra = [[Adnan Menderes]]
| forveri = [[İsmet İnönü]]
| eftirmaður = [[Cemal Gürsel]]
| titill2 = Forsætisráðherra Tyrklands
| stjórnartíð_start2 = [[1. nóvember]] [[1937]]
| stjórnartíð_end2 = [[25. janúar]] [[1939]]
| forseti2 = [[Mustafa Kemal Atatürk]]<br>[[İsmet İnönü]]
| forveri2 = [[İsmet İnönü]]
| eftirmaður2 = [[Refik Saydam]]
| myndatexti1 = Bayar árið 1935.
| fæddur = [[16. maí]] [[1883]]
| fæðingarstaður = [[Gemlik]], [[Tyrkjaveldi]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1986|8|22|1883|5|16}}
| dánarstaður = [[Istanbúl]], [[Tyrkland]]i
| þjóderni = [[Tyrkland|Tyrkneskur]]
| maki = Reşide Bayar
| stjórnmálaflokkur = [[Lýðræðisflokkurinn (Tyrkland)|Lýðræðisflokkurinn]] (1946–1961)
| börn = 3
| undirskrift = Celâl Bayar Signature.svg
}}
'''Mahmut Celâlettin Bayar''', yfirleitt kallaður '''Celâl Bayar''' (16. maí 1883 – 22. ágúst 1986) var [[Tyrkland|tyrkneskur]] stjórnmálamaður, þriðji [[forseti Tyrklands]] og leiðtogi tyrkneska [[Lýðræðisflokkurinn (Tyrkland)|Lýðræðisflokksins]] (Demokrat Parti) eða DP. Hann gegndi embætti forseta Lýðveldisins Tyrklands frá árinu 1950 þar til honum var steypt af stóli í [[herforingjabylting]]u árið 1960.
Bayar gegndi mikilvægu hlutverki í tyrkneskum stjórnmálum á þremur tímabilum: Frá 1902 til 1922 sem meðlimur í hreyfingu [[Ungtyrkir|Ungtyrkja]] og í andspyrnu gegn hernámi Grikkja; frá 1924 til 1938 sem ráðherra og valdsmaður í ríkisstjórn [[Kemal Atatürk|Atatürks]]; og frá 1946 til 1960 sem leiðtogi Lýðræðisflokksins og sem forseti.
==Æviágrip==
Celâl Bayar var kominn af alþýðufólki. Faðir hans var kennari í barnaskóla í sveit. Foreldrar Bayars voru fátækir og gátu ekki stutt hann til mennta. Hann fékk snemma áhuga á hagfræði og fjármálum og las sér mikið til um þau málefni, með þeim árangri að hann var ráðinn til starfa hjá þýska bankanum [[Deutsche Orientbank]].<ref name=tíminn>{{Tímarit.is|1011503|Forseti Tyrkjaveldis: Hafa Tyrkir eignast nýjan „sterkan mann“ á borð við Kamal Atatyrk|blað=[[Tíminn]]|útgáfudagsetning=14. september 1950|blaðsíða=5}}</ref>
Árið 1908 tók Bayar þátt í [[Ungtyrkjabyltingin|Ungtyrkjabyltingunni]] gegn [[Abdúl Hamid 2.]] [[Tyrkjasoldán]]. Eftir byltinguna var Bayar kjörinn á þing og átti sæti á síðasta þinginu sem haldið var áður en soldánsdæmið var lagt niður. Á þessum tíma varð Bayar bandamaður [[Kemal Atatürk|Kemals Pasja]], sem síðar tók upp nafnið Atatürk.<ref name=tíminn/>
Eftir að Atatürk komst til valda sem fyrsti forseti lýðveldisins Tyrklands gerði hann Bayar að efnahagsmálaráðherra í stjórn sinni. Bayar þótti reynast vel í því starfi og honum var eignaður nokkur heiður að því að efnahagur Tyrklands var fljótur að jafna sig eftir ósigur landsins í [[fyrri heimsstyrjöldin]]ni og [[tyrkneska frelsisstríðið]] sem fylgdi í kjölfarið. Á þessum tíma kólnaði hins vegar vinátta þeirra Atatürk þar sem Bayar lagði áherslu á einkaframtak en Atatürk vildi hafa ríkisvaldið sem öflugast. Þeir voru hins vegar sammála um að draga þyrfti úr trúarlegum áhrifum [[íslam]]strúar í stjórn ríkisins. Sættir tókust með þeim á endanum og Atatürk útnefndi Bayar forsætisráðherra í síðustu stjórn sinni áður en hann lést árið 1938. İsmet İnönü tók þá við sem forseti og fól öðrum að mynda ríkisstjórn. Bayar sneri þá aftur til bankastarfa og hafði lítil afskipti af stjórnmálum næstu árin.<ref name=tíminn/>
Árið 1945 sagði Bayar sig úr [[Lýðveldisflokkur alþýðunnar|Lýðveldisflokki alþýðunnar]] (CHP), flokki Atatürks og İnönü, og stofnaði nýjan flokk, [[Lýðræðisflokkurinn (Tyrkland)|Lýðræðisflokkinn]].<ref>{{Tímarit.is|3280315|Nýi tíminn í Tyrklandi: Án byltingar er þar komin lýðræðisstjórn í stað einræðis|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|útgáfudagsetning=31. maí 1952|blaðsíða=297–299}}</ref> Árið 1946 voru í fyrsta sinn haldnar þingkosningar í Tyrklandi þar sem stjórnmálaflokkum öðrum en CHP var leyft að bjóða fram. Í kosningunum bauð Lýðræðisflokkurinn fram á þing og vann 64 sæti af 465. Miðað við CHP vildi Lýðræðisflokkurinn aukið frjálsræði í efnahagsmálum og minni afskipti ríkisvaldsins. Í næstu kosningum, árið 1950, vann Lýðræðisflokkurinn óvæntan sigur og fékk 408 þingsæti en CHP aðeins 69. Bayar tók því við forsetaembættinu af İnönü.<ref name=tíminn/>
Sem forseti dró Bayar úr afskiptum ríkisvaldsins af ýmsum sviðum, jók frjálsræði einkaframtaks og lét snemma sleppa um 20 þúsund föngum úr haldi. Hann lagði áherslu á að efla landvarnir og lét Tyrki bjóða [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] herlið til þátttöku í [[Kóreustríðið|Kóreustríðinu]]. Hann lét svipta þá sem ráku [[Kommúnismi|kommúnískan]] áróður borgaralegum réttindum.<ref name=tíminn/> Bayar beitti sér fyrir því að Tyrkland gekk í [[Atlantshafsbandalagið]] árið 1952. Bayar átti í deilum við [[Alþjóðabankinn|Alþjóðabankann]] vegna strangra skilyrða sem bankinn setti fyrir því að Tyrkland hlytu lán, sem Bayar taldi móðgandi fyrir tyrknesku þjóðina.<ref>{{Tímarit.is|1020698|Celal Bayar|blað=[[Tíminn]]|útgáfudagsetning=6. maí 1954|blaðsíða=5}}</ref>
Þegar leið á embættistíð Bayar varð forsætisráðherrann [[Adnan Menderes]] í auknum mæli hinn sterki maður stjórnarinnar. Undir lok sjötta áratugarins jókst óánægja með stjórnina og Menderes fór að þrengja að stjórnarandstæðingum. Kosningar sem haldnar voru árið 1957 voru aðeins að hálfu leyti frjálsar.<ref>{{Tímarit.is|1035954|Bóndinn, sem stjórnar Tyrkjum|blað=[[Tíminn]]|útgáfudagsetning=20. febrúar 1959|blaðsíða=6; 8}}</ref>
Að endingu fór svo árið 1960 að hópur tyrkneskra herforingja undir forystu [[Cemal Gürsel]] framdi valdarán gegn stjórn Bayars. Bayar og Menderes voru báðir fangelsaðir og ákærðir fyrir landráð í réttarhöldum sem fóru fram á eynni [[Yassıada]] í [[Marmarahaf]]i.<ref>{{Tímarit.is|1335016|Í réttarsalnum á Yassiada|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=8. apríl 1961|blaðsíða=13|höfundur=Sigurður A. Magnússon}}</ref> Bayar var jafnframt gert að sök að hafa selt verðmætan [[Hundur|hund]], sem hann hafði hlotið að gjöf frá [[Múhameð Zahir Sja|konungi Afganistans]], og notað söluágóðann til að byggja gosbrunn í áróðursskyni fyrir Lýðræðisflokkinn.<ref>{{Tímarit.is|1335016|Fyrrverandi Tyrkjastjórn í réttinum|blað=[[Tíminn]]|útgáfudagsetning=21. október 1960|blaðsíða=11}}</ref> Bayar var dæmdur til dauða en dómnum var síðar breytt í lífstíðarfangelsi. Honum var sleppt úr fangelsi árið 1963.<ref>{{Tímarit.is| 1055172 |Óeirðir í Ankara|blað=[[Tíminn]]|útgáfudagsetning=28. mars 1963|blaðsíða=3}}</ref>
Bayar lést þann 22. ágúst 1986, þá 103 ára gamall.<ref name="nytimes">{{cite news|url=https://www.nytimes.com/1986/08/23/obituaries/celal-bayar-dies-at-age-104-a-father-of-turkish-republic.html|title=Celal Bayar Dies at Age 104; a Father of Turkish Republic |website=The New York Times|date=23 August 1986 |access-date=20 November 2020}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|
titill=Forsætisráðherra Tyrklands |
frá=[[1. nóvember]] [[1937]]|
til=[[25. janúar]] [[1939]]|
fyrir=[[İsmet İnönü]]|
eftir=[[Refik Saydam]]|
}}
{{Erfðatafla|
titill=Forseti Tyrklands |
frá=[[22. maí]] [[1950]]|
til=[[27. maí]] [[1960]]|
fyrir=[[İsmet İnönü]]|
eftir=[[Cemal Gürsel]] |
}}
{{Töfluendir}}
{{Forseti Tyrklands}}
{{DEFAULTSORT:Bayar, Celâl}}
{{fd|1883|1986}}
[[Flokkur:Forsetar Tyrklands]]
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Tyrklands]]
llrt85x1zo5xorw65z8r06v212lz1lm
Jack Doohan
0
185653
1922180
1914699
2025-07-01T19:15:59Z
Örverpi
89677
1922180
wikitext
text/x-wiki
{{Formúlu 1 ökumaður
|name = Jack Doohan
|image = Jack Doohan 2023.jpg
|image_size =
|alt =
|caption = Doohan árið 2023
|birth_name =
|birth_date = {{birth date and age|2003|1|20|df=y}}
|birth_place = Gold Coast, [[Queensland]], [[Ástralía]]
|death_date =
|death_place =
|relatives = <!-- family members who are independly notable i.e. have their own article -->
|nationality = {{flagicon|Ástralía}} Ástralskur
|years =
|teams =
|2025 Team = [[Alpine F1 Lið|Alpine]]-[[Renault í Formúlu 1|Renault]]
|car_number = 7
|races = {{f1stat|DOO|entries}} ({{f1stat|DOO|starts}} ræsingar)
|championships = 0
|wins = {{f1stat|DOO|wins}}
|podiums = {{f1stat|DOO|podiums}}
|points = {{f1stat|DOO|careerpoints}}
|poles = {{f1stat|DOO|poles}}
|fastest_laps = {{f1stat|DOO|fastestlaps}}
|first_race = Abú Dabí kappaksturinn 2024
|first_win =
|last_win =
|last_race = Miami kappaksturinn 2025
|last_season = [[Formúla 1 2024|2024]] sæti
|last_position = 24. (0 stig)
| prev series = {{plainlist|
* [[Formúla 2|FIA Formúla 2]]
* [[Formúla 3|FIA Formúla 3]]
* F3 Asian
* Euroformula Open
* MRF Challenge
* Italian F4
* ADAC F4
* F4 British
}}
| prev series years= {{plainlist|
* 2021-2023
* 2020-2021
* 2019-2020
* 2019
* 2018-2019
* 2018
* 2018
* 2018
}}
|titles =
| title years =
|website =
|signature =
|signature_size =
|module =
|module2 =
|module3 =
|module4 =
|module5 =
|updated =
}}
'''Jack Doohan''' (f. 20 janúar 2003) er ástralskur ökuþór og varaökumaður fyrir [[Alpine F1 Lið|Alpine]] í [[Formúla 1|Formúlu 1]].
Doohan var í Alpine akademínu frá 2022 til 2024 en hafði verið í yngri liðum [[Red Bull Racing|Red Bull]] fyrir það. Doohan var varaökumaður Alpine 2023 og 2024 og var fyrsta keppnin hans í Formúlu 1 í Abu Dhabi 2024 þegar hann kom í stað [[Esteban Ocon]]. Fyrir [[Formúla 1 2025|2025 tímabilið]] varð hann ökumaður fyrir Alpine í Formúlu 1 við hlið [[Pierre Gasly]]. Doohan er samningsbundin Alpine út 2025 tímabilið.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-jack-doohan-promoted-to-f1-for-2025-as-alpine-confirm-he-will-partner.5evE7WYf8EMU8XdSeVi2lp|titill=Doohan promoted to F1 for 2025 as Alpine confirm he will partner Gasly|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=23. ágúst 2024|vefsíða=formula1.com|skoðað=29. mars 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> Eftir Miami kappaksturinn 2025 var Doohan gerður að varaökumanni fyrir Alpine og [[Franco Colapinto]] tók sæti hans yfir 5 keppnirnir eftir það áður en Alpine myndi endurmeta ökumenn sína.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/alpine-confirm-colapinto-to-replace-doohan-for-next-five-rounds-as-team-opt.4lH96VnGHyC45S3yjeJOMK|titill=Alpine confirm Colapinto to replace Doohan for next five rounds as team opt to 'rotate' seat|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=7. maí 2025|vefsíða=|skoðað=7. maí 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
==Tilvísanir==
*[https://www.formula1.com/en/drivers/jack-doohan Jack Doohan] á formula1.com
{{reflist}}
{{f|2003}}
[[Flokkur:Formúlu 1 ökumenn]]
[[Flokkur:Ástralskir akstursíþróttamenn]]
f8k9z2mj3ty0p1cknn28vxj559bvp46
Fahri Korutürk
0
185750
1922224
1918687
2025-07-02T05:41:13Z
TKSnaevarr
53243
/* Útgefin verk */
1922224
wikitext
text/x-wiki
{{Forseti
| nafn = Fahri Korutürk
| mynd = Korutürk with cadets (cropped).jpg
| titill = [[Forseti Tyrklands]]
| stjórnartíð_start = [[6. apríl]] [[1973]]
| stjórnartíð_end = [[6. apríl]] [[1980]]
| forsætisráðherra = [[Ferit Melen]]<br>[[Naim Talu]]<br>[[Bülent Ecevit]]<br>[[Sadi Irmak]]<br>[[Süleyman Demirel]]
| forveri = [[Cevdet Sunay]]
| eftirmaður = [[Kenan Evren]]
| myndatexti1 = Korutürk u. þ. b. 1940.
| fæddur = [[15. ágúst]] [[1903]]
| fæðingarstaður = [[Istanbúl|Konstantínópel]], [[Tyrkjaveldi]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1987|10|12|1903|8|15}}
| dánarstaður = [[Istanbúl]], [[Tyrkland]]i
| þjóderni = [[Tyrkland|Tyrkneskur]]
| maki = Emel Korutürk
| stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn
| börn = 3
| undirskrift = Fahri Korutürk imzası.png
}}
'''Fahri Sabit Korutürk''' (15. ágúst 1903 – 12. október 1987) var [[Tyrkland|tyrkneskur]] flotaforingi, ríkiserindreki og stjórnmálamaður sem var sjötti [[forseti Tyrklands]] frá 1973 til 1980. Áður en hann varð forseti hafði hann verið þriðji yfirforingi tyrkneska sjóhersins frá 1957 til 1960. Hann var jafnframt þingmaður í öldungaráði lýðveldisins frá 1968 til 1973 og aftur árið 1980. Áður hafði hann verið [[sendiherra]] Tyrklands í [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] frá 1960 til 1964.<ref name=":1">{{Cite web |title=KORUTÜRK, Fahri Sabit - TDV İslâm Ansiklopedisi |url=https://islamansiklopedisi.org.tr/koruturk-fahri-sabit |access-date=2022-03-19 |website=TDV İslam Ansiklopedisi |language=tr}}</ref>
==Æviágrip==
Hann fæddist í [[Istanbúl]] á [[Soğukçeşme Sokağı]], lítilli götu milli [[Topkapı-höll|Topkapı-hallar]] og [[Ægisif]]jar. Hann gekk í kadetaskóla ósmanska flotans árið 1916, útskrifaðist þaðan árið 1923 og síðan frá tyrkneska flotaháskólanum árið 1933. Þann 18. mars 1934 gaf [[Kemal Atatürk]] forseti honum eftirnafnið Korutürk.<ref>Sagnorðið ''koru''mak þýðir „að vernda“ og vísar til væntinga Atatürks til þess að hann varðveitti arfleifð sína.</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.youtube.com/watch?v=jW9U8rXR55M|title = Atatürk'ün, Korutürk Soyadı vermesi-1934|website = [[YouTube]]}}</ref> Korutürk gegndi virkri þjónustu á [[beitiskip]]um og [[Kafbátur|kafbátum]] og ferðaðist síðan erlendis sem flotafulltrúi til [[Róm|Rómar]], [[Berlín|Berlínar]] og [[Stokkhólmur|Stokkhólms]]. Árið 1936 tók hann þátt í [[Montreux-samningurinn um Dardanellasundin|Montreux-samningnum um Dardanellasundin]] sem herráðgjafi. Hann varð undirflotaforingi árið 1950 og stýrði ýmsum herdeildum þar til hann varð flotaforingi.
Eftir að Korutürk settist árið 1960 í helgan stein sem yfirforingi tyrkneska sjóhersins skipaði [[Cemal Gürsel]] forseti hann í stöðu sendherra Tyrklands til Sovétríkjanna (1960-1964) og síðar til Spánar (1964-1965). Árið 1968 skipaði [[Cevdet Sunay]] forseti hann í sæti við öldungaráð lýðveldisins. Þann 6. apríl 1973 kaus tyrkneska þingið hann sjötta forseta Lýðveldisins Tyrklands.<ref>Roger P. Nye (1977). "Civil-Military Confrontation in Turkey: The 1973 Presidential Election". ''International Journal of Middle East Studies'', 8, pp 209-228. doi:10.1017/S0020743800026957.</ref> Á kjörtímabili hans [[Innrás Tyrkja á Kýpur|gerðu Tyrkir innrás á Kýpur]] eftir að [[Makaríos 3.]] erkibiskupi var steypt af stóli af þjóðvarðliði Kýpur-Grikkja.
Korutürk gegndi stjórnarskrárbundnu sjö ára kjörtímabili til 6. apríl 1980. [[Kenan Evren]] sagðist hafa stungið upp á því að hann gegndi öðru kjörtímabili með stuðningi hersins þar sem Korutürk var virtur bæði af herforingjum og þingmönnum, en Korutürk hafnaði boðinu þar sem hann taldi það brjóta gegn stjórnarskrá.<ref>{{Cite web|url=https://www.scribd.com/document/435785485/Kenan-Evren-Kenan-Evren-in-An%C4%B1lar%C4%B1-1|title = Kenan Evren - Kenan Evren'in Anıları 1 | PDF}}</ref> Korutürk varð öldungaráðsmaður þar til herinn gerði [[Valdaránið í Tyrklandi 1980|valdarán árið 1980]].<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.tccb.gov.tr/fahri-koruturk|title=Fahri Korutürk|website=Embætti forseta Tyrklands|archive-url=https://web.archive.org/web/20200124042648/https://www.tccb.gov.tr/fahri-koruturk|archive-date=2020-01-24|access-date=|url-status=dead}}</ref><ref name=":1" />
Hann kvæntist [[Emel Korutürk]] árið 1935 og þau eignuðust tvo syni, [[Osman Korutürk|Osman]] og [[Selah Korutürk|Selah]], og dóttur, Ayşe.<ref name=":0"/><ref>{{cite thesis|author=İbrahim Hakkı Damat|title=Türkiye Cumhuriyeti'nin 6. Cumhurbaşkanı Fahri S. Korutürk (Siyasi Hayatı, Fikirleri, Şahsiyeti ve Eserleri)|location=[[Marmara University]]|page=15|degree=MA|language=tr|year=2004|id={{ProQuest|2564581171}}
|url=https://www.proquest.com/docview/2564581171}}</ref> Fahri Korutürk lést í Moda í Istanbúl. Hann var jarðsettur í ríkisgrafreitnum í [[Ankara]].
Sonur hans, Osman Korutürk, var útnefndur sendiherra Tyrkja í [[Teheran]] í október 1996. [[Íran]]ska stjórnin afhenti honum gögn um föður hans sem hún hafði náð við [[Gíslatakan í Teheran|hertöku bandaríska sendiráðsins]] árið 1979. Í gögnunum kom fram að flestir sendiherrar sem unnu í Sovétríkjunum hefðu notað svarta markaðinn til að skipta kaupi sínu fyrir Bandaríkjadali (sem var verðmætari hjá þorra fólks) en að Fahri Korutürk hefði verið sá eini sem notaði sovéska ríkisbankann [[Gosbank]] til að skipta launatékkanum sínum.<ref>{{Cite web|url=https://www.hurriyet.com.tr/babadan-ogula-kalan-en-onurlu-armagan-3708784|title = Babadan oğula kalan en onurlu armağan| date=28 December 2005 }}</ref>
==Útgefin verk==
* ''İskajerak Deniz Muharebesi hakkında bir konferans'' ''(Ráðstefnan um orrustuna um Skagerrak)''
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|
titill=Forseti Tyrklands |
frá=[[6. apríl]] [[1973]]|
til=[[6. apríl]] [[1980]]|
fyrir=[[Cevdet Sunay]]|
eftir=[[Kenan Evren]] |
}}
{{Töfluendir}}
{{Forseti Tyrklands}}
{{DEFAULTSORT:Korutürk, Fahri}}
{{fd|1903|1987}}
[[Flokkur:Forsetar Tyrklands]]
[[Flokkur:Tyrkneskir flotaforingjar]]
bo957985qj6rw8za1ruc02qarz55ydb
Ayrton Senna
0
185764
1922177
1911581
2025-07-01T18:39:39Z
Örverpi
89677
1922177
wikitext
text/x-wiki
{{Formúlu 1 ökumaður
|name = Ayrton Senna
|image = Ayrton Senna 9 (cropped).jpg
|image_size =
|alt =
|caption = Senna á þýska kappakstrinum 1988
|birth_name = Ayrton Senna da Silva
|birth_date = {{fæðingardagur|1960|3|21}}
|birth_place = Santana, [[São Paulo]], [[Brasilía]]
|death_date = {{dánardagur og aldur|1994|5|1|1960|3|21}}
|death_place = [[Bologna]], [[Emilía-Rómanja]], [[Ítalía]]
|relatives = <!-- family members who are independly notable i.e. have their own article -->
|nationality = {{flagicon|Brasilía}} Brasilískur
|years = 1984-1994
|teams = Toleman, Lotus, [[McLaren]], [[Williams Racing|Williams]]
|2025 Team =
|car_number =
|races = 162 (161 ræsing)
|championships =
|wins = 41
|podiums = 80
|points = 610
|poles = 65
|fastest_laps = 19
|first_race = Brasilíski kappaksturinn 1984
|first_win = Portúgalski kappaksturinn 1985
|last_win = Ástralski kappaksturinn 1993
|last_race = San Marínó kappaksturinn 1994
|last_season =
|last_position =
| prev series =
| prev series years=
|titles =
| title years =
|website =
|signature =
|signature_size =
|module =
|module2 =
|module3 =
|module4 =
|module5 =
|updated =
}}
'''Ayrton Senna da Silva''' (f. [[21. mars]] [[1960]] – d. [[1. maí]] [[1994]]) var [[Brasilía|brasilískur]] akstursíþróttamaður sem keppti í [[Formúla 1|Formúlu 1]] á árunum 1984 til 1994. Senna vann þrjá heimsmeistaratitla ökumanna með [[McLaren]].
Fæddur og uppalinn í [[São Paulo]], Senna byrjaði að keppa á go-kart 13 ára. Eftir að hafa unnið sig upp um yngri deildir í formúlu kappakstri komst hann í Formúlu 1 árið 1984 með Toleman liðinu. Fyrsta keppnin hans í Formúlu 1 var brasilíska kappakstrinum 1984. Eftir að hafa náð nokkrum verðlaunapöllum á fyrsta tímabilinu sínu fór hann yfir til Lotus árið 1985. Hann var hjá Lotus til 1987 og vann nokkrar keppnir með þeim.
Senna skrifaði undir hjá [[McLaren]] árið 1988 og varð þá liðsfélagi [[Alain Prost]]. Saman unnu þeir 15 af 16 keppnum tímabilsins á McLaren MP4/4 með [[Honda]] mótor. Senna stóð uppi sem heimsmeistari með 8 sigra og þremur fleiri stigum heldur en liðsfélagi sinn Prost. Hörð keppni var milli liðsfélagana sem fór að Prost vann titilinn 1989 og færði sig þá til [[Scuderia Ferrari|Ferrari]] fyrir 1990 tímabilið. Senna vann sinn annan heimsmeistaratitil 1990 og þriðja 1991. Senna fór til [[Williams Racing|Williams]] árið 1994.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/who-was-ayrton-senna-and-why-is-he-regarded-as-one-of-f1s-greatest-drivers.2GZEdmgHd9mPeCae2n6n4K|titill=Ayrton Senna|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=|vefsíða=formula1.com|skoðað=4. apríl 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
í San Marino kappakstrinum 1994 á Imola brautinni var Senna að leiða keppnina þegar hann hafnar á steypuvegg utan brautar. Hann var fluttur með þyrlu á spítala í Bologna þar sem hann var úrskurðaður látinn. Talið er að um þrjú milljón manns hafa komið í útför hans. Ráðist var í miklar öryggisbreytingar eftir slysið og var Senna seinasti ökumaðurinn sem lést í slysi í Formúlu 1 þar til [[Jules Bianchi]] deyr árið 2015. Á ferli sínum vann Senna 41 keppni, náði 65 ráspólum, 19 hröðustu hringjum og 80 verðlaunapöllum í Formúlu 1.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/information/drivers-hall-of-fame-ayrton-senna.FLD7ZtO0nUn7JzLEn5rOJ|titill=Who was Ayrton Senna and why is he regarded as one of F1’s greatest drivers?|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=1. maí 2024|vefsíða=formula1.com|skoðað=4. apríl 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
== Heimildir ==
{{reflist}}
{{fd|1960|1994}}
[[Flokkur:Formúlu 1 ökumenn]]
[[Flokkur:Brasilískir akstursíþróttamenn]]
o2cypozdim9dklz7xeertqenmh2l0wz
Lýðveldisflokkur alþýðunnar
0
185922
1922154
1911505
2025-07-01T13:56:32Z
TKSnaevarr
53243
1922154
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálaflokkur
|flokksnafn_íslenska = Lýðveldisflokkur alþýðunnar
|flokksnafn_formlegt = Cumhuriyet Halk Partisi
|mynd = [[Mynd:CHP logo (2024, vertical red).svg|150px]]
|fylgi =
|litur = #ED1C24
|leiðtogi = [[Özgür Özel]]
|stofnandi = [[Kemal Atatürk]]
|aðalritari = [[Selin Sayek Böke]]
| þingflokksformaður =
|stofnár = {{start date and age|1919|9|7}} (sem andspyrnuhreyfing)<br>{{start date and age|1923|9|9}} (sem stjórnmálaflokkur)<br>{{start date and age|1992|9|9}} (endurstofnaður í núverandi mynd)
|höfuðstöðvar = Anadolu Bulvarı No: 12, [[Çankaya]], [[Ankara]]
|félagatal = 1.900.000<ref>{{cite web|url=https://www.yargitaycb.gov.tr/icerik/1110|title=Cumhuriyet Halk Partisi|publisher=[[Türkiye Cumhuriyeti Yargıtay Başkanlığı – Yargıtay]]|access-date=10 January 2022|df=mdy-all|language=tr}}</ref>
|hugmyndafræði ={{ubl|class=nowrap|
|[[Jafnaðarstefna]]{{refn|<ref>{{cite web |access-date=8 May 2022 |archive-date=2 July 2015 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150702001416/http://partiiciegitim.chp.org.tr/dosyalar/mevzuat/CHP-Tuzuk.pdf |title=Cumhuriyet Halk Partisi – Parti İçi Eğitim Birimi |url=http://partiiciegitim.chp.org.tr/dosyalar/mevzuat/CHP-Tuzuk.pdf |url-status=live}}<!-- auto-translated from Turkish by Module:CS1 translator --></ref><ref>{{cite web |access-date=1 February 2022 |archive-date=1 February 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220201135355/https://gjia.georgetown.edu/2020/08/06/the-republican-peoples-party-chp-is-complicit-in-the-erosion-of-democracy-in-turkey/ |date=6 August 2020 |language=en-US |title=The Republican People's Party (CHP) is Complicit in the Erosion of Democracy in Turkey |url=https://gjia.georgetown.edu/2020/08/06/the-republican-peoples-party-chp-is-complicit-in-the-erosion-of-democracy-in-turkey/ |url-status=live |website=Georgetown Journal of International Affairs}}<!-- auto-translated from Turkish by Module:CS1 translator --></ref>}}
|[[Kemalismi]]{{refn|<ref>{{cite book |author=Liza Mügge |date=2013 |editor1=Dirk Halm |editor2=Muhittin Öztürk |chapter=Brussels Calling: The European organisation of migrants from Turkey |page=167 |publisher=Routledge |chapter-url=https://books.google.com/books?id=ppYM_NZJsJUC&pg=PA167 |title=Migration and Organized Civil Society: Rethinking National Policy|isbn=978-1-136-24650-0 }}<!-- auto-translated from Turkish by Module:CS1 translator --></ref><ref>{{cite web |access-date=9 April 2023 |archive-date=16 March 2019 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190316113117/https://content.chp.org.tr/file/chp_tuzuk_10_03_2018.pdf |date=16 March 2019 |title=Chp Parti Tüzüğü |url=https://content.chp.org.tr/file/chp_tuzuk_10_03_2018.pdf |url-status=live}}<!-- auto-translated from Turkish by Module:CS1 translator --> Başlık 10: ''"Cumhuriyet Halk Partisi, programındaki anlamlarıyla Atatürkçülüğün "Cumhuriyetçilik, Milliyetçilik, Halkçılık, Devletçilik, Laiklik, Devrimcilik" ilkelerine bağlıdır."''</ref>}}
|Stuðningur við Evrópusamstarf<ref>{{cite book |date=2012 |editor1=Alfred Stepan |editor2=Ahmet T. Kuru |chapter=The European Union and the Justice and Development Party |page=184, paragraph 2 |publisher=Columbia University Press |section-url=https://books.google.com/books?id=di6YdRMZMO0C&pg=PA184 |title=Democracy, Islam, and Secularism in Turkey}}<!-- auto-translated from Turkish by Module:CS1 translator --></ref>
}}
|einkennislitur = Rauður {{Colorbox|#ED1C24}}
|vettvangur1 = Sæti á tyrkneska þinginu
|sæti1 = 134
|sæti1alls = 600
|vefsíða = {{URL|chp.org.tr}}
|bestu kosningaúrslit =
|verstu kosningaúrslit = }}
'''Lýðveldisflokkur alþýðunnar''' ([[tyrkneska]]: {{lang|tr|Cumhuriyet Halk Partisi}}, '''CHP''' er [[Tyrkland|tyrkneskur]] stjórnmálaflokkur sem kennir sig við [[Kemalismi|kemalisma]] og [[Jafnaðarstefna|jafnaðarstefnu]].<ref name="gjia.georgetown.edu">{{Cite web|date=2020-08-06|title=The Republican People's Party (CHP) is Complicit in the Erosion of Democracy in Turkey|url=https://gjia.georgetown.edu/2020/08/06/the-republican-peoples-party-chp-is-complicit-in-the-erosion-of-democracy-in-turkey/|access-date=2022-02-01|website=Georgetown Journal of International Affairs|language=en-US}}</ref> Flokkurinn var stofnaður af [[Kemal Atatürk|Mústafa Kemal Atatürk]], fyrsta forseta og stofnanda tyrkneska lýðveldisins, og er elsti starfandi stjórnmálaflokkur í Tyrklandi. Flokkurinn hefur verið kallaður stofnflokkur Tyrklands nútímans.<ref>{{cite book|last=Ciddi|first=Sinan|title=Kemalism in Turkish Politics: The Republican People's Party, Secularism and Nationalism|publisher=Taylor & Francis|year=2009|isbn=978-0-415-47504-4}}</ref>
Merki flokksins sýnir sex örvar, sem standa fyrir grundvallargildi kemalisma: [[Lýðveldi|lýðveldisstefnu]], [[Umbótastefna|umbótastefnu]], [[Veraldarhyggja|veraldarhyggju]], [[Lýðhyggja|lýðhyggju]], [[Þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] og [[Ríkishyggja|ríkishyggju]]. Flokkurinn er nú næststærsti flokkurinn á tyrkneska þinginu, á eftir [[Réttlætis- og þróunarflokkurinn|Réttlætis- og þróunarflokknum]], með 134 þingsæti.
Flokkurinn rekur uppruna sinn til ýmissa andspyrnuhreyfinga sem stofnaðar voru á tíma [[Tyrkneska frelsisstríðið|tyrkneska frelsisstríðsins]]. Flestir meðlimir voru áður tengdir [[Sambands- og framfaraflokkurinn|Sambands- og framfaraflokknum]]. Flokkurinn sameinaðist undir forystu Mústafa Kemal Atatürk á landsþingi í [[Sivas]] árið 1919. Árið 1923 lýsti „Alþýðuflokkurinn“, sem bætti stuttu síðar orðinu „lýðveldi“ við nafn sitt, sig stjórnmálahreyfingu og lýsti um leið yfir stofnun lýðveldis í Tyrklandi með Atatürk sem fyrsta forseta sinn. Á tíma [[flokksræði]]s Atatürks í Tyrklandi framkvæmdi Lýðveldisflokkur alþýðunnar róttækar og víðtækar pólitískar, menningarlegar, samfélagslegar og efnahagslegar umbætur Atatürks í landinu.
Eftir seinni heimsstyrjöldina heimilaði eftirmaður Atatürks, [[İsmet İnönü]], fjölflokkakosningar í landinu. Lýðveldisflokkur alþýðunnar lét friðsamlega af völdum eftir að hann tapaði þingkosningum árið 1950 og hóf þannig tímabil fjölflokkalýðræðis í Tyrklandi. Á árunum eftir [[valdaránið í Tyrklandi 1960]] færðist flokkurinn smám saman til vinstri, sér í lagi eftir að [[Bülent Ecevit]] varð formaður árið 1972. Lýðveldisflokkurinn var bannaður ásamt öllum öðrum stjórnmálaflokkum landsins eftir [[valdaránið í Tyrklandi 1980]]. CHP var endurstofnaður undir upprunalegu nafni sínu af [[Deniz Baykal]] þann 9. september 1992, með þátttöku meirihluta meðlima flokksins frá því fyrir bannið. Frá þingkosningum Tyrklands árið 2002 hefur Lýðveldisflokkur alþýðunnar leitt stjórnarandstöðu gegn ríkisstjórn [[Réttlætis- og þróunarflokkurinn|Réttlætis- og þróunarflokksins]] (AKP).<ref>{{Cite web|title=History of the CHP.|url=https://www.chp.org.tr/haberler/chp-tarihi|access-date=2021-09-18|website=chp.org.tr|language=Turkish|archive-date=18 September 2021|archive-url=https://web.archive.org/web/20210918005629/https://chp.org.tr/haberler/chp-tarihi|url-status=dead}}</ref> [[Özgür Özel]] hefur verið formaður CHP frá 5. nóvember 2023.
CHP er með aukaaðild að [[Flokkur evrópskra sósíalista|Flokki evrópskra sósíalista]]. Flokkurinn er jafnframt aðili að [[Alþjóðasamband jafnaðarmanna|Alþjóðasambandi jafnaðarmanna]] og [[Framfarabandalagið|Framfarabandalaginu]]. Margir stjórnmálamenn í CHP hafa lýst yfir stuðningi við réttindi [[Hinsegin|hinsegin fólks]] og [[Femínismi|femínistahreyfinguna]] í Tyrklandi. Flokkurinn er jákvæður gagnvart Evrópusamvinnu og styður aðild Tyrklands að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] og [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalaginu]].
== Gengi í kosningum ==
=== Þingkosningar ===
<timeline>
ImageSize = width:750 height:240
PlotArea = width:700 height:160 left:30 bottom:30
AlignBars = justify
DateFormat = x.y
Period = from:0 till:50
TimeAxis = orientation:vertical
AlignBars = justify
ScaleMajor = unit:year increment:5 start:0
Colors =
id:SB value:rgb(0.88,0.10,0.19) legend:Sea_Battles
PlotData =
bar:% color:SB width:22 mark:(line,white) align:left fontsize:S
bar:1950 from:start till:39.45 text:39.4
bar:1954 from:start till:35.36 text:35.3
bar:1957 from:start till:41.09 text:41.0
bar:1961 from:start till:36.74 text:36.7
bar:1965 from:start till:28.75 text:28.7
bar:1969 from:start till:27.37 text:27.3
bar:1973 from:start till:33.30 text:33.3
bar:1977 from:start till:41.38 text:41.3
bar:1995 from:start till:10.71 text:10.7
bar:1999 from:start till:8.71 text:8.71
bar:2002 from:start till:19.39 text:19.3
bar:2007 from:start till:20.88 text:20.8
bar:2011 from:start till:25.98 text:25.9
bar:2015 from:start till:25.32 text:25.3
bar:2018 from:start till:22.64 text:22.6
bar:2023 from:start till:25.33 text:25.3
</timeline>
{|class="wikitable" style="font-size:97%; text-align:left;"
|-
| colspan="11" align="center" |Tyrkneska þingið
|-
! rowspan="2"|Kosningar
! rowspan="2" |Leiðtogi
! colspan="4" |Atkvæði
! colspan="3"|Þingsæti
! rowspan="2"|Stjórnarþátttaka
|-
! Atkvæði
! %
! ± pp
! Sæti
! Þingsæti
! +/–
! Sæti
|-
! 1927
| rowspan="3" |[[Kemal Atatürk|Mústafa Kemal Atatürk]]
| —
| —
| —
| {{stöðugt}} 1.
| {{composition bar|335|335|hex=#ED1C24}}
| {{stöðugt}} 0
| {{stöðugt}} 1.
| {{já|Meirihlutastjórn}}
|-
! 1931
| —
| —
| —
| {{stöðugt}} 1.
| {{composition bar|287|317|hex=#ED1C24}}
| {{lækkun}} 48
| {{stöðugt}} 1.
| {{já|Meirihlutastjórn}}
|-
! 1935
| —
| —
| —
| {{stöðugt}} 1.
| {{composition bar|401|428|hex=#ED1C24}}
| {{hækkun}} 114
| {{stöðugt}} 1.
| {{já|Meirihlutastjórn}}
|-
! 1939
| rowspan="9" |[[İsmet İnönü]]
| —
| —
| —
| {{stöðugt}} 1.
| Óvíst
| —
| {{stöðugt}} 1.
| {{já|Meirihlutastjórn}}
|-
! 1943
| —
| —
| —
| {{stöðugt}} 1.
| Óvíst
| —
| {{stöðugt}} 1.
| {{já|Meirihlutastjórn}}
|-
! 1946
| —
| —
| —
| {{stöðugt}} 1.
| {{composition bar|397|503|hex=#ED1C24}}
| {{lækkun}} 73
| {{stöðugt}} 1.
| {{já|Meirihlutastjórn}}
|-
! 1950
| 3.176.561
| 39,45
| {{hækkun}} 39,45
| {{lækkun}} 2.
| {{composition bar|69|492|hex=#ED1C24}}
| {{hækkun}} 69
| {{hækkun}} 2.
| {{nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! 1954
| 3.161.696
| 35.36
| {{lækkun}} 4,09
| {{stöðugt}} 2.
| {{composition bar|31|537|hex=#ED1C24}}
| {{lækkun}} 38
| {{stöðugt}} 2.
| {{nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! 1957
| 3.753.136
| 41,09
| {{hækkun}} 4,73
| {{stöðugt}} 2.
| {{composition bar|178|602|hex=#ED1C24}}
| {{hækkun}} 147
| {{stöðugt}} 2.
| {{nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! 1961
| 3.724.752
| 36,74
| {{lækkun}} 4,35
| {{hækkun}} 1.
| {{composition bar|173|450|hex=#ED1C24}}
| {{lækkun}} 5
| {{hækkun}} 1.
| {{já|Stjórnarsamstarf}}
|-
! 1965
| 2.675.785
| 28,75
| {{lækkun}} 7,99
| {{lækkun}} 2.
| {{composition bar|134|450|hex=#ED1C24}}
| {{lækkun}} 39
| {{lækkun}} 2.
| {{nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! 1969
| 2.487.163
| 27,37
| {{lækkun}} 1,38
| {{stöðugt}} 2.
| {{composition bar|143|450|hex=#ED1C24}}
| {{hækkun}} 9
| {{stöðugt}} 2.
| {{nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! 1973
| rowspan="2" |[[Bülent Ecevit]]
| 3.570.583
| 33,30
| {{hækkun}} 5,93
| {{hækkun}} 1.
| {{composition bar|185|450|hex=#ED1C24}}
| {{hækkun}} 42
| {{hækkun}} 1.
| {{já|Stjórnarsamstarf}}
|-
! 1977
| 6.136.171
| 41,38
| {{hækkun}} 8,09
| {{stöðugt}} 1.
| {{composition bar|213|450|hex=#ED1C24}}
| {{hækkun}} 28
| {{stöðugt}} 1.
| {{já|Stjórnarsamstarf}}
|-
! colspan="10" |'''Flokkur bannaður eftir valdaránið 1980.'''
|-
! 1995
| rowspan="4" |[[Deniz Baykal]]
| 3.011.076
| 10,71
| {{hækkun}} 10,71
| {{hækkun}} 5.
| {{composition bar|49|550|hex=#ED1C24}}
| {{hækkun}} 49
| {{hækkun}} 5.
| {{nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! 1999
| 2.716.094
| 8,71
| {{lækkun}} 2,00
| {{lækkun}} 6.
| {{composition bar|0|550|hex=#ED1C24}}
| {{lækkun}} 8
| {{lækkun}} 6.
| {{Utan þings}}
|-
! 2002
| 6.113.352
| 19,39
| {{hækkun}} 10,68
| {{hækkun}} 2.
| {{composition bar|178|550|hex=#ED1C24}}
| {{hækkun}} 178
| {{hækkun}} 2.
| {{nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! 2007
| 7.317.808
| 20,88
| {{hækkun}} 1,50
| {{stöðugt}} 2.
| {{composition bar|112|550|hex=#ED1C24}}
| {{lækkun}} 66
| {{stöðugt}} 2.
| {{nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! 2011
| rowspan="5" |[[Kemal Kılıçdaroğlu]]
| 11.155.972
| 25,98
| {{hækkun}} 5,10
| {{stöðugt}} 2.
| {{composition bar|135|550|hex=#ED1C24}}
| {{hækkun}} 23
| {{stöðugt}} 2.
| {{nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! 2015
| 11.518.139
| 24,95
| {{lækkun}} 1,03
| {{stöðugt}} 2.
| {{composition bar|132|550|hex=#ED1C24}}
| {{lækkun}} 3
| {{stöðugt}} 2.
| {{nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! 2015
| 12.111.812
| 25,32
| {{hækkun}} 0,37
| {{stöðugt}} 2.
| {{composition bar|134|550|hex=#ED1C24}}
| {{hækkun}} 2
| {{stöðugt}} 2.
| {{nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! 2018
| 11.348.899
| 22,64
| {{lækkun}} 2,68
| {{stöðugt}} 2.
| {{composition bar|146|600|hex=#ED1C24}}
| {{hækkun}} 12
| {{stöðugt}} 2.
| {{nei|Stjórnarandstaða}}
|-
! 2023
| 13.655.909
| 25,33
| {{hækkun}} 2.69
| {{stöðugt}} 2.
| {{composition bar|169|600|hex=#ED1C24}}
| {{hækkun}} 23
| {{stöðugt}} 2.
| {{nei|Stjórnarandstaða}}
|}
=== Forsetakosningar ===
{|class="wikitable" style="text-align: center; border:none;width:100%"
|-
!colspan="7"|Gengi Lýðveldisflokks alþýðunnar (CHP) í forsetakosningum
|-
! !! Kosningar !! Frambjóðandi !! Atkvæði !! % !! Sæti !! width=272px| Kort
|-
| style="background: #AAAAAA;"| || '''10. ágúst 2014''' || [[File:Ekmeleddin İhsanoğlu (1) (cropped).jpg|76px]]<hr>[[Ekmeleddin İhsanoğlu]]<br />Sameiginlegt framboð með [[Þjóðernissinnaði framtaksflokkurinn|MHP]] || 15.587.720 || 38,44% || {{nei|2.}} || [[File:2014 Turkish presidential election map.svg|270px]]
|-
| style="background: #ED1C24;"| || '''24. júní 2018''' || [[File:Muharrem İnce (cropped).jpg|76px]]<hr>[[Muharrem İnce]] || 15.340.321 || 30,64% || {{nei|2.}} || [[File:2018 Turkish presidential election map.svg|270px]]
|-
| style="background: #ED1C24;"|
|'''14. maí 2023'''
|[[File:Kemal Kılıçdaroğlu in March 2023 (cropped).png|Kemal Kılıçdaroğlu|76px]]<hr>[[Kemal Kılıçdaroğlu]]
|24.595.178 {{small|(fyrri umferð)}}<br>25.504.724 {{small|(seinni umferð)}}
|44,88% {{small|(fyrri umferð)}}<br>47,82% {{small|(seinni umferð)}}
|{{nei|2.}}
| [[File:2023 Turkish presidential election map.svg|270px]]<br>[[File:2023 Turkish presidential election map second round.svg|270px]]
|}
==Tilvísanir==
<references/>
{{s|1919}}
[[Flokkur:Jafnaðarflokkar]]
[[Flokkur:Tyrkneskir stjórnmálaflokkar]]
46w1otnps746f4s2yb2vpngin0hxdoj
Bülent Ecevit
0
185945
1922210
1919316
2025-07-02T00:13:26Z
TKSnaevarr
53243
/* Valdaránið 1980 og pólitísk útlegð */
1922210
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Bülent Ecevit
| mynd = Bülent Ecevit-Davos 2000 cropped.jpg
| titill = Forsætisráðherra Tyrklands
| stjórnartíð_start = [[11. janúar]] [[1999]]
| stjórnartíð_end = [[18. nóvember]] [[2002]]
| forseti = [[Süleyman Demirel]]<br>[[Ahmet Necdet Sezer]]
| forveri = [[Mesut Yılmaz]]
| eftirmaður = [[Abdullah Gül]]
| stjórnartíð_start2 = [[5. janúar]] [[1978]]
| stjórnartíð_end2 = [[12. nóvember]] [[1979]]
| forseti2 = [[Fahri Korutürk]]
| forveri2 = [[Süleyman Demirel]]
| eftirmaður2 = [[Süleyman Demirel]]
| stjórnartíð_start3 = [[21. júní]] [[1977]]
| stjórnartíð_end3 = [[21. júlí]] [[1977]]
| forseti3 = [[Fahri Korutürk]]
| forveri3 = [[Süleyman Demirel]]
| eftirmaður3= [[Süleyman Demirel]]
| stjórnartíð_start4 = [[26. janúar]] [[1974]]
| stjórnartíð_end4 = [[17. nóvember]] [[1974]]
| forseti4 = [[Fahri Korutürk]]
| forveri4 = [[Naim Talu]]
| eftirmaður4= [[Sadi Irmak]]
| myndatexti1 = Ecevit árið 2000.
| fæddur = {{fæðingardagur|1925|5|28}}
| fæðingarstaður = [[Istanbúl]], [[Tyrkland]]i
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|2006|11|5|1925|5|28}}
| dánarstaður = [[Ankara]], [[Tyrkland]]i
| þjóderni = [[Tyrkland|Tyrkneskur]]
| maki = {{marriage|[[Rahşan Ecevit]]|1946}}
| stjórnmálaflokkur = [[Lýðræðislegi vinstriflokkurinn (Tyrkland)|Lýðræðislegi vinstriflokkurinn]] (1985–2006)<br>[[Lýðveldisflokkur alþýðunnar]] (1943–1980)
| háskóli = [[Robert College]]<br />[[School of Oriental and African Studies]]
| undirskrift = Bülent Ecevit signature.png
| gælunafn = Karaoğlan, Halkçı Ecevit, Kıbrıs Fatihi
}}
'''Mustafa Bülent Ecevit''' (28. maí 1925 – 5. nóvember 2006) var tyrkneskur stjórnmálamaður, skáld, rithöfundur, fræðimaður og blaðamaður.<ref name=":8">{{cite web |last1= |first1= |title=Dersim Kömünizmi |url=https://www.ekrembugraekinci.com/article/?ID=146&dersim-bir-da%C4%9F-i%C3%A7inde--- |access-date=27 November 2022 |website=Birgün |language=tr |quote=Kastamonu’da Kürt Mustafa Bey olarak bilinen Bülent Ecevit’in dedesi ise 1847 Dersim olaylarında Çarakan boyundan Kastamonu’ya sürülmüş bir Dersimliydi.}}</ref> Hann var fjórum sinnum [[forsætisráðherra Tyrklands]] frá 1974 til 2002; árin 1974, 1977, 1978–1979 og 1999–2002. Ecevit var formaður [[Lýðveldisflokkur alþýðunnar|Lýðveldisflokks alþýðunnar]] (CHP) frá 1972 til 1980 og [[Lýðræðislegi vinstriflokkurinn (Tyrkland)|Lýðræðislega vinstriflokksins]] (DSP) frá árinu 1987.
Stjórnartímabil Ecevits einkenndust meðal annars af [[innrás Tyrkja á Kýpur]] árið 1974, upphafi aðildarviðræðna Tyrkja við [[Evrópusambandið]] og af handtöku kúrdíska uppreisnarforingjans [[Abdullah Öcalan]] árið 1999.
==Æviágrip==
Bülent Ecevit hóf feril sinn sem blaðamaður og vann sem blaðafulltrúi hjá tyrkneska sendiráðinu í [[London]] stuttu eftir [[Seinni heimsstyrjöldin|seinna stríð]]. Hann stundaði nám í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og ótti meðal annars tíma hjá [[Henry Kissinger]]. Ecevit var jafnframt ljóðskáld og þýddi ljóð eftir [[T. S. Eliot]] á tyrknesku.<ref name=vísir74>{{Tímarit.is|3255267|Bulent Evecit: Óumdeildur leiðtogi Tyrkja|blað=[[Vísir (dagblað)|Vísir]]|útgáfudagsetning=1. ágúst 1974|blaðsíða=6}}</ref> Ecevit hafði lítinn áhuga á stjórnmálum fyrr en árið 1957, þegar hann var fenginn til að bjóða sig fram á þing fyrir [[Lýðveldisflokkur alþýðunnar|Lýðveldisflokk alþýðunnar]] (CHP). Hann varð verkamálaráðherra í ríkisstjórnum [[İsmet İnönü]] frá 1961 til 1965 og var kjörinn ritari CHP árið 1971.<ref>{{Tímarit.is|1455920|Maðurinn, sem stóð fyrir innrás Tyrkja á Kýpur|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=17. september 1974|blaðsíða=30}}</ref>
Ecevit átti þátt í því að stefna CHP varð [[Vinstristefna|vinstrisinnaðri]] en hún hafði verið. Árið 1972 bauð Ecevit sig fram gegn İnönü í formannskjöri flokksins og vann sigur.<ref name=mbl77>{{Tímarit.is|1487116|Evecit: Skáld og ræðuskörungur|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=8. júní 1977|blaðsíða=14}}</ref>
===Innrásin á Kýpur===
Ecevit leiddi Lýðveldisflokkinn til óvænts sigurs í þingkosningum Tyrklands árið 1973 og myndaði ríkisstjórn með [[Hjálpræðisflokkurinn|Hjálpræðisflokknum]], flokki [[Íslamismi|íslamista]], næsta ár. Stuttu eftir að Ecevit varð forsætisráðherra var forseta [[Kýpur]], [[Makaríos 3.]], [[Valdaránið á Kýpur 1974|steypt af stóli í valdaráni]] [[Kýpur-Grikkir|kýpur-grískra]] herforingja sem vildu að Kýpur sameinaðist [[Grikkland]]i.<ref name=mbl77/>
Þann 20. júní 1974 skipaði Ecevit tyrkneska hernum að gera [[Innrás Tyrkja á Kýpur|innrás á Kýpur]] til að verja hagsmuni [[Kýpur-Tyrkir|Kýpur-Tyrkja]] á eynni. Innrásin bar þann árangur að [[Níkos Sampson]], sem herforingjarnir höfðu sett á valdastól á Kýpur, var hrakinn frá völdum og [[herforingjastjórnin í Grikklandi]] hrundi. Tyrkir gerðu stuttu síðar vopnahlé með milligöngu Breta sem tryggði tyrkneska hernum fótfestu á eynni og yfirráð yfir hafnarbænum [[Kýrenía|Kýreníu]]. Stjórn Ecevit hélt áfram að flytja tyrkneska hermenn til Kýpur eftir að vopnahléið var samþykkt. Í ágúst 1974 voru um 40.000 tyrkneskir hermenn staðsettir á eynni með um 300 skriðdreka.<ref name=vísir74/> Vegna innrásarinnar er [[Norður-Kýpur]] enn þann dag í dag aðskilið frá Kýpur.
Ecevit varð mjög vinsæll vegna framgöngu sinnar í Kýpurmálinu og var hylltur sem þjóðhetja í kjölfarið. Ágreiningsmál innan stjórnarinnar urðu honum hins vegar erfið. [[Necmettin Erbakan]], leiðtogi Hjálpræðisflokksins, taldi sjálfan sig eiga mestan heiður af innrásinni á Kýpur þar sem hann hefði knúið Ecevit til að fyrirskipa hana, en að Ecevit hefði eignað sér hana eftir á.<ref>{{Tímarit.is|3885261|Demirel og Ecevit óttast Erbakan|blað=[[Tíminn]]|útgáfudagsetning=25. maí 1977|blaðsíða=9}}</ref> Erbakan vildi að Kýpur yrði skipt í tvö ríki en Ecevit vildi að Kýpur yrði sambandsríki þar sem þjóðarbrotin hlytu aukna sjálfsstjórn.<ref name=vísir74/> Helmingur þingmanna Hjálpræðisflokksins snerist jafnframt gegn frumvarpi Ecevits um sakaruppgjöf fyrir vinstrisinnaða stjórnmálamenn sem höfðu verið handteknir á valdatíma tyrkneska hersins á sjöunda áratugnum. Að endingu sagði Ecevit af sér þann 18. september og efndi til nýrra kosninga.<ref>{{Tímarit.is|3748598|Tyrkir virðast ætla að sigra í Kýpurdeilunni|blað=[[Tíminn]]|útgáfudagsetning=2. október 1974|höfundur=Charles Holley|blaðsíða=9}}</ref> Eftir kosningarnar tókst keppinauti Ecevit, [[Süleyman Demirel]], að mynda fjögurra flokka ríkisstjórn.<ref name=mbl77/>
===Valdaránið 1980 og pólitísk útlegð===
Ecevit og Demirel skiptust að mestu á því að fara með stjórn Tyrklands næstu árin, en hvorugum þeirra tókst að mynda traustar stjórnir. Veikburða samsteypu- og minnihlutastjórnir skiptust á að fara með völd og á sama tíma versnaði efnahagur Tyrklands til muna og [[hryðjuverk]]aógn í landinu færðist í aukana. Svo fór að árið 1980 framdi tyrkneski herinn undir forystu [[Kenan Evren|Kenans Evren]] [[Valdaránið í Tyrklandi 1980|valdarán]] gegn stjórn Demirels og bannaði starfsemi stjórnmálaflokka.<ref>{{Tímarit.is|3964136|Stjórnleysi var orðið algert í Tyrklandi|blað=[[Tíminn]]|útgáfudagsetning=16. september 1980|höfundur=Þórarinn Þórarinsson|blaðsíða=6}}</ref> Bæði Ecevit og Demirel var jafnframt bannað að hafa afskipti af stjórnmálum í tíu ár.<ref>{{Tímarit.is|2473097|Hershöfðinginn sem stjórnar Tyrklandi|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=28. febrúar 1983|blaðsíða=10}}</ref> Ecevit gagnrýndi herforingjastjórn Evrens opinskátt og var því ákærður og nokkrum sinnum fangelsaður og sakaður um tengsl við [[Kommúnismi|kommúnisma]].<ref>{{Tímarit.is|4012591|Bannar herinn flokk Ecevits?|blað=[[Tíminn]]|útgáfudagsetning=1. apríl 1982|höfundur=Þórarinn Þórarinsson|blaðsíða=7}}</ref>
Árið 1985 stofnaði Ecevit nýjan stjórnmálaflokk, [[Lýðræðislegi vinstriflokkurinn (Tyrkland)|Lýðræðislega vinstriflokkinn]] (DSP). Þar sem Ecevit sjálfum var enn bannað að taka þátt í stjórnmálum varð eiginkona hans, [[Rahşan Ecevit|Rahşan]], formaður flokksins í hans stað.<ref>{{Tímarit.is|3323155|Dreifðir kraftar jafnaðarmanna|blað=[[Alþýðublaðið]]|útgáfudagsetning=4. júlí 1985|blaðsíða=4}}</ref> Árið 1987 var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla í Tyrklandi um það hvort stjórnmálamönnum sem höfðu verið völd fyrir herforingjabyltinguna, þar á meðal Ecevit og Demirel, skyldu færð full pólitísk réttindi á ný.<ref>{{Tímarit.is|1662980|Demirel talinn sigurstranglegur í umdeildri þjóðaratkvæðagreiðslu|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=6. september 1987|blaðsíða=22|höfundur=[[Jóhanna Kristjónsdóttir]]}}</ref> Eftir að Ecevit fékk pólitísk réttindi sín tók hann við stjórn Lýðræðislega vinstriflokksins og var loks kjörinn aftur á þing árið 1991 eftir tíu ára fjarveru.<ref>{{Tímarit.is|2930448|Stjórnarskipti í Tyrklandi|blað=[[Þjóðviljinn]]|útgáfudagsetning=5. nóvember 1991|blaðsíða=7}}</ref>
===Síðasta stjórnarseta Ecevit===
Í janúar 1999 var Ecevit skipaður forsætisráðherra til bráðabirgða fram að þingkosningum sem haldnar voru síðar það ár. Stuttu eftir að Ecevit tók við völdum á ný var kúrdíski uppreisnarforinginn [[Abdullah Öcalan]], leiðtogi [[Verkalýðsflokkur Kúrda|Verkalýðsflokks Kúrdistan]] (PKK), handtekinn í [[Kenía|Keníu]] og framseldur til Tyrklands. Handtaka Öcalans jók mjög við vinsældir Ecevits en leiddi einnig til hryðjuverkaöldu af hálfu skæruliða PKK.<ref>{{Tímarit.is|1930177|Ecevit reynir að bjarga stjórninni|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=17. mars 1999|blaðsíða=22}}</ref> Flokkur Ecevits lenti í fyrsta sæti í þingkosningunum í apríl 1999 með um 22,1 prósent atkvæða.<ref>{{Tímarit.is|1932901|Ecevit og þjóðernissinnaðir hægrimenn sigruðu|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=20. apríl 1999|blaðsíða=26}}</ref> Ecevit myndaði í kjölfarið ríkisstjórn með [[Þjóðernissinnaði framtaksflokkurinn|Þjóðernissinnaða framtaksflokknum]] og [[Föðurlandsflokkurinn|Föðurlandsflokknum]].<ref>{{Tímarit.is|1936540|Erkifjendur sameinast í ríkisstjórn|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=29. maí 1999|blaðsíða=33}}</ref>
Síðasta tímabil Ecevits sem forsætisráðherra markaðist af ýmsum erfiðleikum. Árið 2001 hófst alvarleg efnahagskreppa í Tyrklandi sem margir landsmenn kenndu Ecevit um vegna deilna hans við [[Ahmet Necdet Sezer]] forseta. Ecevit brást við kreppunni með því að leyfa [[Tyrknesk líra|tyrknesku lírunni]] að falla á mörkuðum til að koma í veg fyrir alvarlegri kreppu og til að streitast gegn þrýstingi um að stokka upp í stjórn sinni.<ref>{{Tímarit.is|3012373|Mikil reiði í garð forsætisráðherra|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=23. febrúar 2001|blaðsíða=8}}</ref> Undir lok kjörtímabilsins voru uppi háværar kröfur um að Ecevit segði af sér vegna heilsuleysis þar sem hann var löngum stundum fjarverandi í læknismeðferð.<ref>{{Tímarit.is|3446353|Háværar kröfur í Tyrklandi um afsögn Ecevits|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=8. júní 2002|blaðsíða=28}}</ref> Í þingkosningum Tyrklands árið 2002 galt Lýðræðislegi vinstriflokkurinn afhroð og datt út af þingi en [[Réttlætis- og þróunarflokkurinn]], nýr stjórnmálaflokkur íhaldssamra múslima, vann stórsigur.<ref>{{Tímarit.is|3697250|Stjórnin beið afhroð|blað=[[Fréttablaðið]]|útgáfudagsetning=4. nóvember 2002|blaðsíða=1}}</ref>
Ecevit lést þann 5. nóvember árið 2006. Um 80.000 manns fylgdu Ecevit til grafar þegar útför hans var haldin í Ankara. Margir viðstaddir hrópuðu slagorð til stuðnings áframhaldandi [[Aðskilnaður ríkis og kirkju|aðskilnaðar ríkis og trúar]] í Tyrklandi, sem ríkisstjórn [[Recep Tayyip Erdoğan|Receps Tayyip Erdoğan]] hafði verið vænd um að grafa undan.<ref>{{Vefheimild|titill=Fjölmenni viðstatt jarðarför fyrrum forsætisráðherra Tyrklands|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2006/11/11/fjolmenni_vidstatt_jardarfor_fyrrum_forsaetisradher/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags= 11. nóvember 2006|skoðað=13. apríl 2025}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Slagorð hrópuð að ríkisstjórninni|url=https://www.visir.is/g/20061146823d|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 11. nóvember 2006|skoðað=13. apríl 2025}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|
titill=Forsætisráðherra Tyrklands |
frá=[[26. janúar]] [[1974]] |
til=[[17. nóvember]] [[1974]]|
fyrir=[[Naim Talu]]|
eftir=[[Sadi Irmak]]|
}}
{{Erfðatafla|
titill=Forsætisráðherra Tyrklands |
frá=[[21. júní]] [[1977]]|
til=[[21. júlí]] [[1977]]|
fyrir=[[Süleyman Demirel]]|
eftir=[[Süleyman Demirel]]|
}}
{{Erfðatafla|
titill=Forsætisráðherra Tyrklands |
frá=[[5. janúar]] [[1978]]|
til=[[12. nóvember]] [[1979]]|
fyrir=[[Süleyman Demirel]]|
eftir= [[Süleyman Demirel]]|
}}
{{Erfðatafla|
titill=Forsætisráðherra Tyrklands |
frá=[[11. janúar]] [[1999]] |
til=[[18. nóvember]] [[2002]]|
fyrir=[[Mesut Yılmaz]]|
eftir= [[Abdullah Gül]]|
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Ecevit, Bülent}}
{{fd|1925|2006}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Tyrklands]]
[[Flokkur:Tyrkneskir blaðamenn]]
[[Flokkur:Tyrknesk skáld]]
k8o5csg4ks1b46xiwn4ag52mup2eqmw
1922211
1922210
2025-07-02T00:14:17Z
TKSnaevarr
53243
/* Valdaránið 1980 og pólitísk útlegð */
1922211
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Bülent Ecevit
| mynd = Bülent Ecevit-Davos 2000 cropped.jpg
| titill = Forsætisráðherra Tyrklands
| stjórnartíð_start = [[11. janúar]] [[1999]]
| stjórnartíð_end = [[18. nóvember]] [[2002]]
| forseti = [[Süleyman Demirel]]<br>[[Ahmet Necdet Sezer]]
| forveri = [[Mesut Yılmaz]]
| eftirmaður = [[Abdullah Gül]]
| stjórnartíð_start2 = [[5. janúar]] [[1978]]
| stjórnartíð_end2 = [[12. nóvember]] [[1979]]
| forseti2 = [[Fahri Korutürk]]
| forveri2 = [[Süleyman Demirel]]
| eftirmaður2 = [[Süleyman Demirel]]
| stjórnartíð_start3 = [[21. júní]] [[1977]]
| stjórnartíð_end3 = [[21. júlí]] [[1977]]
| forseti3 = [[Fahri Korutürk]]
| forveri3 = [[Süleyman Demirel]]
| eftirmaður3= [[Süleyman Demirel]]
| stjórnartíð_start4 = [[26. janúar]] [[1974]]
| stjórnartíð_end4 = [[17. nóvember]] [[1974]]
| forseti4 = [[Fahri Korutürk]]
| forveri4 = [[Naim Talu]]
| eftirmaður4= [[Sadi Irmak]]
| myndatexti1 = Ecevit árið 2000.
| fæddur = {{fæðingardagur|1925|5|28}}
| fæðingarstaður = [[Istanbúl]], [[Tyrkland]]i
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|2006|11|5|1925|5|28}}
| dánarstaður = [[Ankara]], [[Tyrkland]]i
| þjóderni = [[Tyrkland|Tyrkneskur]]
| maki = {{marriage|[[Rahşan Ecevit]]|1946}}
| stjórnmálaflokkur = [[Lýðræðislegi vinstriflokkurinn (Tyrkland)|Lýðræðislegi vinstriflokkurinn]] (1985–2006)<br>[[Lýðveldisflokkur alþýðunnar]] (1943–1980)
| háskóli = [[Robert College]]<br />[[School of Oriental and African Studies]]
| undirskrift = Bülent Ecevit signature.png
| gælunafn = Karaoğlan, Halkçı Ecevit, Kıbrıs Fatihi
}}
'''Mustafa Bülent Ecevit''' (28. maí 1925 – 5. nóvember 2006) var tyrkneskur stjórnmálamaður, skáld, rithöfundur, fræðimaður og blaðamaður.<ref name=":8">{{cite web |last1= |first1= |title=Dersim Kömünizmi |url=https://www.ekrembugraekinci.com/article/?ID=146&dersim-bir-da%C4%9F-i%C3%A7inde--- |access-date=27 November 2022 |website=Birgün |language=tr |quote=Kastamonu’da Kürt Mustafa Bey olarak bilinen Bülent Ecevit’in dedesi ise 1847 Dersim olaylarında Çarakan boyundan Kastamonu’ya sürülmüş bir Dersimliydi.}}</ref> Hann var fjórum sinnum [[forsætisráðherra Tyrklands]] frá 1974 til 2002; árin 1974, 1977, 1978–1979 og 1999–2002. Ecevit var formaður [[Lýðveldisflokkur alþýðunnar|Lýðveldisflokks alþýðunnar]] (CHP) frá 1972 til 1980 og [[Lýðræðislegi vinstriflokkurinn (Tyrkland)|Lýðræðislega vinstriflokksins]] (DSP) frá árinu 1987.
Stjórnartímabil Ecevits einkenndust meðal annars af [[innrás Tyrkja á Kýpur]] árið 1974, upphafi aðildarviðræðna Tyrkja við [[Evrópusambandið]] og af handtöku kúrdíska uppreisnarforingjans [[Abdullah Öcalan]] árið 1999.
==Æviágrip==
Bülent Ecevit hóf feril sinn sem blaðamaður og vann sem blaðafulltrúi hjá tyrkneska sendiráðinu í [[London]] stuttu eftir [[Seinni heimsstyrjöldin|seinna stríð]]. Hann stundaði nám í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og ótti meðal annars tíma hjá [[Henry Kissinger]]. Ecevit var jafnframt ljóðskáld og þýddi ljóð eftir [[T. S. Eliot]] á tyrknesku.<ref name=vísir74>{{Tímarit.is|3255267|Bulent Evecit: Óumdeildur leiðtogi Tyrkja|blað=[[Vísir (dagblað)|Vísir]]|útgáfudagsetning=1. ágúst 1974|blaðsíða=6}}</ref> Ecevit hafði lítinn áhuga á stjórnmálum fyrr en árið 1957, þegar hann var fenginn til að bjóða sig fram á þing fyrir [[Lýðveldisflokkur alþýðunnar|Lýðveldisflokk alþýðunnar]] (CHP). Hann varð verkamálaráðherra í ríkisstjórnum [[İsmet İnönü]] frá 1961 til 1965 og var kjörinn ritari CHP árið 1971.<ref>{{Tímarit.is|1455920|Maðurinn, sem stóð fyrir innrás Tyrkja á Kýpur|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=17. september 1974|blaðsíða=30}}</ref>
Ecevit átti þátt í því að stefna CHP varð [[Vinstristefna|vinstrisinnaðri]] en hún hafði verið. Árið 1972 bauð Ecevit sig fram gegn İnönü í formannskjöri flokksins og vann sigur.<ref name=mbl77>{{Tímarit.is|1487116|Evecit: Skáld og ræðuskörungur|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=8. júní 1977|blaðsíða=14}}</ref>
===Innrásin á Kýpur===
Ecevit leiddi Lýðveldisflokkinn til óvænts sigurs í þingkosningum Tyrklands árið 1973 og myndaði ríkisstjórn með [[Hjálpræðisflokkurinn|Hjálpræðisflokknum]], flokki [[Íslamismi|íslamista]], næsta ár. Stuttu eftir að Ecevit varð forsætisráðherra var forseta [[Kýpur]], [[Makaríos 3.]], [[Valdaránið á Kýpur 1974|steypt af stóli í valdaráni]] [[Kýpur-Grikkir|kýpur-grískra]] herforingja sem vildu að Kýpur sameinaðist [[Grikkland]]i.<ref name=mbl77/>
Þann 20. júní 1974 skipaði Ecevit tyrkneska hernum að gera [[Innrás Tyrkja á Kýpur|innrás á Kýpur]] til að verja hagsmuni [[Kýpur-Tyrkir|Kýpur-Tyrkja]] á eynni. Innrásin bar þann árangur að [[Níkos Sampson]], sem herforingjarnir höfðu sett á valdastól á Kýpur, var hrakinn frá völdum og [[herforingjastjórnin í Grikklandi]] hrundi. Tyrkir gerðu stuttu síðar vopnahlé með milligöngu Breta sem tryggði tyrkneska hernum fótfestu á eynni og yfirráð yfir hafnarbænum [[Kýrenía|Kýreníu]]. Stjórn Ecevit hélt áfram að flytja tyrkneska hermenn til Kýpur eftir að vopnahléið var samþykkt. Í ágúst 1974 voru um 40.000 tyrkneskir hermenn staðsettir á eynni með um 300 skriðdreka.<ref name=vísir74/> Vegna innrásarinnar er [[Norður-Kýpur]] enn þann dag í dag aðskilið frá Kýpur.
Ecevit varð mjög vinsæll vegna framgöngu sinnar í Kýpurmálinu og var hylltur sem þjóðhetja í kjölfarið. Ágreiningsmál innan stjórnarinnar urðu honum hins vegar erfið. [[Necmettin Erbakan]], leiðtogi Hjálpræðisflokksins, taldi sjálfan sig eiga mestan heiður af innrásinni á Kýpur þar sem hann hefði knúið Ecevit til að fyrirskipa hana, en að Ecevit hefði eignað sér hana eftir á.<ref>{{Tímarit.is|3885261|Demirel og Ecevit óttast Erbakan|blað=[[Tíminn]]|útgáfudagsetning=25. maí 1977|blaðsíða=9}}</ref> Erbakan vildi að Kýpur yrði skipt í tvö ríki en Ecevit vildi að Kýpur yrði sambandsríki þar sem þjóðarbrotin hlytu aukna sjálfsstjórn.<ref name=vísir74/> Helmingur þingmanna Hjálpræðisflokksins snerist jafnframt gegn frumvarpi Ecevits um sakaruppgjöf fyrir vinstrisinnaða stjórnmálamenn sem höfðu verið handteknir á valdatíma tyrkneska hersins á sjöunda áratugnum. Að endingu sagði Ecevit af sér þann 18. september og efndi til nýrra kosninga.<ref>{{Tímarit.is|3748598|Tyrkir virðast ætla að sigra í Kýpurdeilunni|blað=[[Tíminn]]|útgáfudagsetning=2. október 1974|höfundur=Charles Holley|blaðsíða=9}}</ref> Eftir kosningarnar tókst keppinauti Ecevit, [[Süleyman Demirel]], að mynda fjögurra flokka ríkisstjórn.<ref name=mbl77/>
===Valdaránið 1980 og pólitísk útlegð===
Ecevit og Demirel skiptust að mestu á því að fara með stjórn Tyrklands næstu árin, en hvorugum þeirra tókst að mynda traustar stjórnir. Veikburða samsteypu- og minnihlutastjórnir skiptust á að fara með völd og á sama tíma versnaði efnahagur Tyrklands til muna og [[hryðjuverk]]aógn í landinu færðist í aukana. Svo fór að árið 1980 framdi tyrkneski herinn undir forystu [[Kenan Evren|Kenans Evren]] [[Valdaránið í Tyrklandi 1980|valdarán]] gegn stjórn Demirels og bannaði starfsemi stjórnmálaflokka.<ref>{{Tímarit.is|3964136|Stjórnleysi var orðið algert í Tyrklandi|blað=[[Tíminn]]|útgáfudagsetning=16. september 1980|höfundur=Þórarinn Þórarinsson|blaðsíða=6}}</ref> Bæði Ecevit og Demirel var jafnframt bannað að hafa afskipti af stjórnmálum í tíu ár.<ref>{{Tímarit.is|2473097|Hershöfðinginn sem stjórnar Tyrklandi|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=28. febrúar 1983|blaðsíða=10}}</ref> Ecevit gagnrýndi herforingjastjórn Evrens opinskátt og var því ákærður og nokkrum sinnum fangelsaður og sakaður um tengsl við [[Kommúnismi|kommúnisma]].<ref>{{Tímarit.is|4012591|Bannar herinn flokk Ecevits?|blað=[[Tíminn]]|útgáfudagsetning=1. apríl 1982|höfundur=Þórarinn Þórarinsson|blaðsíða=7}}</ref>
Árið 1985 stofnaði Ecevit nýjan stjórnmálaflokk, [[Lýðræðislegi vinstriflokkurinn (Tyrkland)|Lýðræðislega vinstriflokkinn]] (DSP). Þar sem Ecevit sjálfum var enn bannað að taka þátt í stjórnmálum varð eiginkona hans, [[Rahşan Ecevit|Rahşan]], formaður flokksins í hans stað.<ref>{{Tímarit.is|3323155|Dreifðir kraftar jafnaðarmanna|blað=[[Alþýðublaðið]]|útgáfudagsetning=4. júlí 1985|blaðsíða=4}}</ref> Árið 1987 var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla í Tyrklandi um það hvort stjórnmálamönnum sem höfðu verið við völd fyrir herforingjabyltinguna, þar á meðal Ecevit og Demirel, skyldu færð full pólitísk réttindi á ný.<ref>{{Tímarit.is|1662980|Demirel talinn sigurstranglegur í umdeildri þjóðaratkvæðagreiðslu|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=6. september 1987|blaðsíða=22|höfundur=[[Jóhanna Kristjónsdóttir]]}}</ref> Meirihluti landsmanna kaus með því að veita þeim réttindin. Eftir að Ecevit fékk pólitísk réttindi sín tók hann við stjórn Lýðræðislega vinstriflokksins og var loks kjörinn aftur á þing árið 1991 eftir tíu ára fjarveru.<ref>{{Tímarit.is|2930448|Stjórnarskipti í Tyrklandi|blað=[[Þjóðviljinn]]|útgáfudagsetning=5. nóvember 1991|blaðsíða=7}}</ref>
===Síðasta stjórnarseta Ecevit===
Í janúar 1999 var Ecevit skipaður forsætisráðherra til bráðabirgða fram að þingkosningum sem haldnar voru síðar það ár. Stuttu eftir að Ecevit tók við völdum á ný var kúrdíski uppreisnarforinginn [[Abdullah Öcalan]], leiðtogi [[Verkalýðsflokkur Kúrda|Verkalýðsflokks Kúrdistan]] (PKK), handtekinn í [[Kenía|Keníu]] og framseldur til Tyrklands. Handtaka Öcalans jók mjög við vinsældir Ecevits en leiddi einnig til hryðjuverkaöldu af hálfu skæruliða PKK.<ref>{{Tímarit.is|1930177|Ecevit reynir að bjarga stjórninni|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=17. mars 1999|blaðsíða=22}}</ref> Flokkur Ecevits lenti í fyrsta sæti í þingkosningunum í apríl 1999 með um 22,1 prósent atkvæða.<ref>{{Tímarit.is|1932901|Ecevit og þjóðernissinnaðir hægrimenn sigruðu|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=20. apríl 1999|blaðsíða=26}}</ref> Ecevit myndaði í kjölfarið ríkisstjórn með [[Þjóðernissinnaði framtaksflokkurinn|Þjóðernissinnaða framtaksflokknum]] og [[Föðurlandsflokkurinn|Föðurlandsflokknum]].<ref>{{Tímarit.is|1936540|Erkifjendur sameinast í ríkisstjórn|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=29. maí 1999|blaðsíða=33}}</ref>
Síðasta tímabil Ecevits sem forsætisráðherra markaðist af ýmsum erfiðleikum. Árið 2001 hófst alvarleg efnahagskreppa í Tyrklandi sem margir landsmenn kenndu Ecevit um vegna deilna hans við [[Ahmet Necdet Sezer]] forseta. Ecevit brást við kreppunni með því að leyfa [[Tyrknesk líra|tyrknesku lírunni]] að falla á mörkuðum til að koma í veg fyrir alvarlegri kreppu og til að streitast gegn þrýstingi um að stokka upp í stjórn sinni.<ref>{{Tímarit.is|3012373|Mikil reiði í garð forsætisráðherra|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=23. febrúar 2001|blaðsíða=8}}</ref> Undir lok kjörtímabilsins voru uppi háværar kröfur um að Ecevit segði af sér vegna heilsuleysis þar sem hann var löngum stundum fjarverandi í læknismeðferð.<ref>{{Tímarit.is|3446353|Háværar kröfur í Tyrklandi um afsögn Ecevits|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=8. júní 2002|blaðsíða=28}}</ref> Í þingkosningum Tyrklands árið 2002 galt Lýðræðislegi vinstriflokkurinn afhroð og datt út af þingi en [[Réttlætis- og þróunarflokkurinn]], nýr stjórnmálaflokkur íhaldssamra múslima, vann stórsigur.<ref>{{Tímarit.is|3697250|Stjórnin beið afhroð|blað=[[Fréttablaðið]]|útgáfudagsetning=4. nóvember 2002|blaðsíða=1}}</ref>
Ecevit lést þann 5. nóvember árið 2006. Um 80.000 manns fylgdu Ecevit til grafar þegar útför hans var haldin í Ankara. Margir viðstaddir hrópuðu slagorð til stuðnings áframhaldandi [[Aðskilnaður ríkis og kirkju|aðskilnaðar ríkis og trúar]] í Tyrklandi, sem ríkisstjórn [[Recep Tayyip Erdoğan|Receps Tayyip Erdoğan]] hafði verið vænd um að grafa undan.<ref>{{Vefheimild|titill=Fjölmenni viðstatt jarðarför fyrrum forsætisráðherra Tyrklands|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2006/11/11/fjolmenni_vidstatt_jardarfor_fyrrum_forsaetisradher/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags= 11. nóvember 2006|skoðað=13. apríl 2025}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Slagorð hrópuð að ríkisstjórninni|url=https://www.visir.is/g/20061146823d|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 11. nóvember 2006|skoðað=13. apríl 2025}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|
titill=Forsætisráðherra Tyrklands |
frá=[[26. janúar]] [[1974]] |
til=[[17. nóvember]] [[1974]]|
fyrir=[[Naim Talu]]|
eftir=[[Sadi Irmak]]|
}}
{{Erfðatafla|
titill=Forsætisráðherra Tyrklands |
frá=[[21. júní]] [[1977]]|
til=[[21. júlí]] [[1977]]|
fyrir=[[Süleyman Demirel]]|
eftir=[[Süleyman Demirel]]|
}}
{{Erfðatafla|
titill=Forsætisráðherra Tyrklands |
frá=[[5. janúar]] [[1978]]|
til=[[12. nóvember]] [[1979]]|
fyrir=[[Süleyman Demirel]]|
eftir= [[Süleyman Demirel]]|
}}
{{Erfðatafla|
titill=Forsætisráðherra Tyrklands |
frá=[[11. janúar]] [[1999]] |
til=[[18. nóvember]] [[2002]]|
fyrir=[[Mesut Yılmaz]]|
eftir= [[Abdullah Gül]]|
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Ecevit, Bülent}}
{{fd|1925|2006}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Tyrklands]]
[[Flokkur:Tyrkneskir blaðamenn]]
[[Flokkur:Tyrknesk skáld]]
e4v6crvcrm3ods9adrvwvg93huywbpo
1922214
1922211
2025-07-02T00:16:16Z
TKSnaevarr
53243
1922214
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Bülent Ecevit
| mynd = Bülent Ecevit-Davos 2000 cropped.jpg
| titill = Forsætisráðherra Tyrklands
| stjórnartíð_start = [[11. janúar]] [[1999]]
| stjórnartíð_end = [[18. nóvember]] [[2002]]
| forseti = [[Süleyman Demirel]]<br>[[Ahmet Necdet Sezer]]
| forveri = [[Mesut Yılmaz]]
| eftirmaður = [[Abdullah Gül]]
| stjórnartíð_start2 = [[5. janúar]] [[1978]]
| stjórnartíð_end2 = [[12. nóvember]] [[1979]]
| forseti2 = [[Fahri Korutürk]]
| forveri2 = [[Süleyman Demirel]]
| eftirmaður2 = [[Süleyman Demirel]]
| stjórnartíð_start3 = [[21. júní]] [[1977]]
| stjórnartíð_end3 = [[21. júlí]] [[1977]]
| forseti3 = [[Fahri Korutürk]]
| forveri3 = [[Süleyman Demirel]]
| eftirmaður3= [[Süleyman Demirel]]
| stjórnartíð_start4 = [[26. janúar]] [[1974]]
| stjórnartíð_end4 = [[17. nóvember]] [[1974]]
| forseti4 = [[Fahri Korutürk]]
| forveri4 = [[Naim Talu]]
| eftirmaður4= [[Sadi Irmak]]
| myndatexti1 = Ecevit árið 2000.
| fæddur = {{fæðingardagur|1925|5|28}}
| fæðingarstaður = [[Istanbúl]], [[Tyrkland]]i
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|2006|11|5|1925|5|28}}
| dánarstaður = [[Ankara]], [[Tyrkland]]i
| þjóderni = [[Tyrkland|Tyrkneskur]]
| maki = {{marriage|[[Rahşan Ecevit]]|1946}}
| stjórnmálaflokkur = [[Lýðræðislegi vinstriflokkurinn (Tyrkland)|Lýðræðislegi vinstriflokkurinn]] (1985–2006)<br>[[Lýðveldisflokkur alþýðunnar]] (1943–1980)
| háskóli = [[Robert College]]<br />[[School of Oriental and African Studies]]
| undirskrift = Bülent Ecevit signature.png
| gælunafn = Karaoğlan, Halkçı Ecevit, Kıbrıs Fatihi
}}
'''Mustafa Bülent Ecevit''' (28. maí 1925 – 5. nóvember 2006) var tyrkneskur stjórnmálamaður, skáld, rithöfundur, fræðimaður og blaðamaður.<ref name=":8">{{cite web |last1= |first1= |title=Dersim Kömünizmi |url=https://www.ekrembugraekinci.com/article/?ID=146&dersim-bir-da%C4%9F-i%C3%A7inde--- |access-date=27 November 2022 |website=Birgün |language=tr |quote=Kastamonu’da Kürt Mustafa Bey olarak bilinen Bülent Ecevit’in dedesi ise 1847 Dersim olaylarında Çarakan boyundan Kastamonu’ya sürülmüş bir Dersimliydi.}}</ref> Hann var fjórum sinnum [[forsætisráðherra Tyrklands]] frá 1974 til 2002; árin 1974, 1977, 1978–1979 og 1999–2002. Ecevit var formaður [[Lýðveldisflokkur alþýðunnar|Lýðveldisflokks alþýðunnar]] (CHP) frá 1972 til 1980 og [[Lýðræðislegi vinstriflokkurinn (Tyrkland)|Lýðræðislega vinstriflokksins]] (DSP) frá árinu 1987.
Stjórnartímabil Ecevits einkenndust meðal annars af [[innrás Tyrkja á Kýpur]] árið 1974, upphafi aðildarviðræðna Tyrkja við [[Evrópusambandið]] og af handtöku kúrdíska uppreisnarforingjans [[Abdullah Öcalan]] árið 1999.
==Æviágrip==
Bülent Ecevit hóf feril sinn sem blaðamaður og vann sem blaðafulltrúi hjá tyrkneska sendiráðinu í [[London]] stuttu eftir [[Seinni heimsstyrjöldin|seinna stríð]]. Hann stundaði nám í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og ótti meðal annars tíma hjá [[Henry Kissinger]]. Ecevit var jafnframt ljóðskáld og þýddi ljóð eftir [[T. S. Eliot]] á tyrknesku.<ref name=vísir74>{{Tímarit.is|3255267|Bulent Evecit: Óumdeildur leiðtogi Tyrkja|blað=[[Vísir (dagblað)|Vísir]]|útgáfudagsetning=1. ágúst 1974|blaðsíða=6}}</ref> Ecevit hafði lítinn áhuga á stjórnmálum fyrr en árið 1957, þegar hann var fenginn til að bjóða sig fram á þing fyrir [[Lýðveldisflokkur alþýðunnar|Lýðveldisflokk alþýðunnar]] (CHP). Hann varð verkamálaráðherra í ríkisstjórnum [[İsmet İnönü]] frá 1961 til 1965 og var kjörinn ritari CHP árið 1971.<ref>{{Tímarit.is|1455920|Maðurinn, sem stóð fyrir innrás Tyrkja á Kýpur|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=17. september 1974|blaðsíða=30}}</ref>
Ecevit átti þátt í því að stefna CHP varð [[Vinstristefna|vinstrisinnaðri]] en hún hafði verið. Árið 1972 bauð Ecevit sig fram gegn İnönü í formannskjöri flokksins og vann sigur.<ref name=mbl77>{{Tímarit.is|1487116|Evecit: Skáld og ræðuskörungur|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=8. júní 1977|blaðsíða=14}}</ref>
===Innrásin á Kýpur===
Ecevit leiddi Lýðveldisflokkinn til óvænts sigurs í þingkosningum Tyrklands árið 1973 og myndaði ríkisstjórn með [[Hjálpræðisflokkurinn|Hjálpræðisflokknum]], flokki [[Íslamismi|íslamista]], næsta ár. Stuttu eftir að Ecevit varð forsætisráðherra var forseta [[Kýpur]], [[Makaríos 3.]], [[Valdaránið á Kýpur 1974|steypt af stóli í valdaráni]] [[Kýpur-Grikkir|kýpur-grískra]] herforingja sem vildu að Kýpur sameinaðist [[Grikkland]]i.<ref name=mbl77/>
Þann 20. júní 1974 skipaði Ecevit tyrkneska hernum að gera [[Innrás Tyrkja á Kýpur|innrás á Kýpur]] til að verja hagsmuni [[Kýpur-Tyrkir|Kýpur-Tyrkja]] á eynni. Innrásin bar þann árangur að [[Níkos Sampson]], sem herforingjarnir höfðu sett á valdastól á Kýpur, var hrakinn frá völdum og [[herforingjastjórnin í Grikklandi]] hrundi. Tyrkir gerðu stuttu síðar vopnahlé með milligöngu Breta sem tryggði tyrkneska hernum fótfestu á eynni og yfirráð yfir hafnarbænum [[Kýrenía|Kýreníu]]. Stjórn Ecevit hélt áfram að flytja tyrkneska hermenn til Kýpur eftir að vopnahléið var samþykkt. Í ágúst 1974 voru um 40.000 tyrkneskir hermenn staðsettir á eynni með um 300 skriðdreka.<ref name=vísir74/> Vegna innrásarinnar er [[Norður-Kýpur]] enn þann dag í dag aðskilið frá Kýpur.
Ecevit varð mjög vinsæll vegna framgöngu sinnar í Kýpurmálinu og var hylltur sem þjóðhetja í kjölfarið. Ágreiningsmál innan stjórnarinnar urðu honum hins vegar erfið. [[Necmettin Erbakan]], leiðtogi Hjálpræðisflokksins, taldi sjálfan sig eiga mestan heiður af innrásinni á Kýpur þar sem hann hefði knúið Ecevit til að fyrirskipa hana, en að Ecevit hefði eignað sér hana eftir á.<ref>{{Tímarit.is|3885261|Demirel og Ecevit óttast Erbakan|blað=[[Tíminn]]|útgáfudagsetning=25. maí 1977|blaðsíða=9}}</ref> Erbakan vildi að Kýpur yrði skipt í tvö ríki en Ecevit vildi að Kýpur yrði sambandsríki þar sem þjóðarbrotin hlytu aukna sjálfsstjórn.<ref name=vísir74/> Helmingur þingmanna Hjálpræðisflokksins snerist jafnframt gegn frumvarpi Ecevits um sakaruppgjöf fyrir vinstrisinnaða stjórnmálamenn sem höfðu verið handteknir á valdatíma tyrkneska hersins á sjöunda áratugnum. Að endingu sagði Ecevit af sér þann 18. september og efndi til nýrra kosninga.<ref>{{Tímarit.is|3748598|Tyrkir virðast ætla að sigra í Kýpurdeilunni|blað=[[Tíminn]]|útgáfudagsetning=2. október 1974|höfundur=Charles Holley|blaðsíða=9}}</ref> Eftir kosningarnar tókst keppinauti Ecevit, [[Süleyman Demirel]], að mynda fjögurra flokka ríkisstjórn.<ref name=mbl77/>
===Valdaránið 1980 og pólitísk útlegð===
Ecevit og Demirel skiptust að mestu á því að fara með stjórn Tyrklands næstu árin, en hvorugum þeirra tókst að mynda traustar stjórnir. Veikburða samsteypu- og minnihlutastjórnir skiptust á að fara með völd og á sama tíma versnaði efnahagur Tyrklands til muna og [[hryðjuverk]]aógn í landinu færðist í aukana. Svo fór að árið 1980 framdi tyrkneski herinn undir forystu [[Kenan Evren|Kenans Evren]] [[Valdaránið í Tyrklandi 1980|valdarán]] gegn stjórn Demirels og bannaði starfsemi stjórnmálaflokka.<ref>{{Tímarit.is|3964136|Stjórnleysi var orðið algert í Tyrklandi|blað=[[Tíminn]]|útgáfudagsetning=16. september 1980|höfundur=Þórarinn Þórarinsson|blaðsíða=6}}</ref> Bæði Ecevit og Demirel var jafnframt bannað að hafa afskipti af stjórnmálum í tíu ár.<ref>{{Tímarit.is|2473097|Hershöfðinginn sem stjórnar Tyrklandi|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=28. febrúar 1983|blaðsíða=10}}</ref> Ecevit gagnrýndi herforingjastjórn Evrens opinskátt og var því ákærður og nokkrum sinnum fangelsaður og sakaður um tengsl við [[Kommúnismi|kommúnisma]].<ref>{{Tímarit.is|4012591|Bannar herinn flokk Ecevits?|blað=[[Tíminn]]|útgáfudagsetning=1. apríl 1982|höfundur=Þórarinn Þórarinsson|blaðsíða=7}}</ref>
Árið 1985 stofnaði Ecevit nýjan stjórnmálaflokk, [[Lýðræðislegi vinstriflokkurinn (Tyrkland)|Lýðræðislega vinstriflokkinn]] (DSP). Þar sem Ecevit sjálfum var enn bannað að taka þátt í stjórnmálum varð eiginkona hans, [[Rahşan Ecevit|Rahşan]], formaður flokksins í hans stað.<ref>{{Tímarit.is|3323155|Dreifðir kraftar jafnaðarmanna|blað=[[Alþýðublaðið]]|útgáfudagsetning=4. júlí 1985|blaðsíða=4}}</ref> Árið 1987 var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla í Tyrklandi um það hvort stjórnmálamönnum sem höfðu verið við völd fyrir herforingjabyltinguna, þar á meðal Ecevit og Demirel, skyldu færð full pólitísk réttindi á ný.<ref>{{Tímarit.is|1662980|Demirel talinn sigurstranglegur í umdeildri þjóðaratkvæðagreiðslu|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=6. september 1987|blaðsíða=22|höfundur=[[Jóhanna Kristjónsdóttir]]}}</ref> Meirihluti landsmanna kaus með því að veita þeim réttindin. Eftir að Ecevit fékk pólitísk réttindi sín tók hann við stjórn Lýðræðislega vinstriflokksins og var loks kjörinn aftur á þing árið 1991 eftir tíu ára fjarveru.<ref>{{Tímarit.is|2930448|Stjórnarskipti í Tyrklandi|blað=[[Þjóðviljinn]]|útgáfudagsetning=5. nóvember 1991|blaðsíða=7}}</ref>
===Síðasta stjórnarseta Ecevit===
Í janúar 1999 var Ecevit skipaður forsætisráðherra til bráðabirgða fram að þingkosningum sem haldnar voru síðar það ár. Stuttu eftir að Ecevit tók við völdum á ný var kúrdíski uppreisnarforinginn [[Abdullah Öcalan]], leiðtogi [[Verkalýðsflokkur Kúrda|Verkalýðsflokks Kúrdistan]] (PKK), handtekinn í [[Kenía|Keníu]] og framseldur til Tyrklands. Handtaka Öcalans jók mjög við vinsældir Ecevits en leiddi einnig til hryðjuverkaöldu af hálfu skæruliða PKK.<ref>{{Tímarit.is|1930177|Ecevit reynir að bjarga stjórninni|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=17. mars 1999|blaðsíða=22}}</ref> Flokkur Ecevits lenti í fyrsta sæti í þingkosningunum í apríl 1999 með um 22,1 prósent atkvæða.<ref>{{Tímarit.is|1932901|Ecevit og þjóðernissinnaðir hægrimenn sigruðu|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=20. apríl 1999|blaðsíða=26}}</ref> Ecevit myndaði í kjölfarið ríkisstjórn með [[Þjóðernissinnaði framtaksflokkurinn|Þjóðernissinnaða framtaksflokknum]] og [[Föðurlandsflokkurinn|Föðurlandsflokknum]].<ref>{{Tímarit.is|1936540|Erkifjendur sameinast í ríkisstjórn|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=29. maí 1999|blaðsíða=33}}</ref>
Síðasta tímabil Ecevits sem forsætisráðherra markaðist af ýmsum erfiðleikum. Árið 2001 hófst alvarleg efnahagskreppa í Tyrklandi sem margir landsmenn kenndu Ecevit um vegna deilna hans við [[Ahmet Necdet Sezer]] forseta. Ecevit brást við kreppunni með því að leyfa [[Tyrknesk líra|tyrknesku lírunni]] að falla á mörkuðum til að koma í veg fyrir alvarlegri kreppu og til að streitast gegn þrýstingi um að stokka upp í stjórn sinni.<ref>{{Tímarit.is|3012373|Mikil reiði í garð forsætisráðherra|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=23. febrúar 2001|blaðsíða=8}}</ref> Undir lok kjörtímabilsins voru uppi háværar kröfur um að Ecevit segði af sér vegna heilsuleysis þar sem hann var löngum stundum fjarverandi í læknismeðferð.<ref>{{Tímarit.is|3446353|Háværar kröfur í Tyrklandi um afsögn Ecevits|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=8. júní 2002|blaðsíða=28}}</ref> Í þingkosningum Tyrklands árið 2002 galt Lýðræðislegi vinstriflokkurinn afhroð og datt út af þingi en [[Réttlætis- og þróunarflokkurinn]], nýr stjórnmálaflokkur íhaldssamra múslima, vann stórsigur.<ref>{{Tímarit.is|3697250|Stjórnin beið afhroð|blað=[[Fréttablaðið]]|útgáfudagsetning=4. nóvember 2002|blaðsíða=1}}</ref>
Ecevit lést þann 5. nóvember árið 2006. Um 80.000 manns fylgdu Ecevit til grafar þegar útför hans var haldin í Ankara. Margir viðstaddir hrópuðu slagorð til stuðnings áframhaldandi [[Aðskilnaður ríkis og kirkju|aðskilnaði ríkis og trúar]] í Tyrklandi, sem ríkisstjórn [[Recep Tayyip Erdoğan|Receps Tayyip Erdoğan]] hafði verið vænd um að grafa undan.<ref>{{Vefheimild|titill=Fjölmenni viðstatt jarðarför fyrrum forsætisráðherra Tyrklands|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2006/11/11/fjolmenni_vidstatt_jardarfor_fyrrum_forsaetisradher/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags= 11. nóvember 2006|skoðað=13. apríl 2025}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Slagorð hrópuð að ríkisstjórninni|url=https://www.visir.is/g/20061146823d|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 11. nóvember 2006|skoðað=13. apríl 2025}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|
titill=Forsætisráðherra Tyrklands |
frá=[[26. janúar]] [[1974]] |
til=[[17. nóvember]] [[1974]]|
fyrir=[[Naim Talu]]|
eftir=[[Sadi Irmak]]|
}}
{{Erfðatafla|
titill=Forsætisráðherra Tyrklands |
frá=[[21. júní]] [[1977]]|
til=[[21. júlí]] [[1977]]|
fyrir=[[Süleyman Demirel]]|
eftir=[[Süleyman Demirel]]|
}}
{{Erfðatafla|
titill=Forsætisráðherra Tyrklands |
frá=[[5. janúar]] [[1978]]|
til=[[12. nóvember]] [[1979]]|
fyrir=[[Süleyman Demirel]]|
eftir= [[Süleyman Demirel]]|
}}
{{Erfðatafla|
titill=Forsætisráðherra Tyrklands |
frá=[[11. janúar]] [[1999]] |
til=[[18. nóvember]] [[2002]]|
fyrir=[[Mesut Yılmaz]]|
eftir= [[Abdullah Gül]]|
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Ecevit, Bülent}}
{{fd|1925|2006}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Tyrklands]]
[[Flokkur:Tyrkneskir blaðamenn]]
[[Flokkur:Tyrknesk skáld]]
rk5574bapyhd69i3fs85xu5fjgkts8e
Logan Sargeant
0
186329
1922181
1914491
2025-07-01T19:22:10Z
Örverpi
89677
1922181
wikitext
text/x-wiki
{{Formúlu 1 ökumaður
|name = Logan Sargeant
|image = Logan Sargeant NYC (cropped).jpg
|image_size =
|alt =
|caption = Sargeant árið 2024
|birth_name = Logan Hunter Sargeant
|birth_date = {{birth date and age|2000|12|31|df=y}}
|birth_place = Fort Lauderdale, [[Flórída]], [[BNA]]
|death_date =
|death_place =
|relatives = <!-- family members who are independly notable i.e. have their own article -->
|nationality = {{flagicon|Bandaríkin}} Bandarískur
|years = [[Formúla 1 2023|2023]]-[[Formúla 1 2024|2024]]
|teams = [[Williams Racing|Williams]]
|2025 Team =
|car_number = 2
|races = 37 (36 ræsingar)
|championships = 0
|wins = 0
|podiums = 0
|points = 1
|poles = 0
|fastest_laps = 0
|first_race = Barein kappaksturinn 2023
|first_win =
|last_win =
|last_race = Hollenski kappaksturinn 2024
|last_season = [[Formúla 1 2024|2024]] sæti
|last_position = 23. (0 stig)
| prev series = {{plainlist|
* [[Formúla 2|FIA Formúla 2]]
* [[Formúla 3|FIA Formúla 3]]
* Formula Renault Eurocup
* Formula Renault NEC
* F4 British
* F4 UAE
}}
| prev series years= {{plainlist|
* 2021-2022
* 2019-2021
* 2017-2018
* 2017-2018
* 2017
* 2016-2017
}}
|titles =
| title years =
|website =
|signature =
|signature_size =
|module =
|module2 =
|module3 =
|module4 =
|module5 =
|updated =
}}
'''Logan Hunter Sargeant''' (fæddur 31. desember 2000) er bandarískur akstursíþróttamaður sem keppti seinast í [[Formúla 1|Formúlu 1]] á árunum [[Formúla 1 2023|2023]] til [[Formúla 1 2024|2024]].
Sargeant var í [[Williams Racing|Williams]] ökumanna akademíunni frá 2021 og fékk sæti hjá [[Williams Racing|Williams]] í [[Formúla 1|Formúlu 1]] á [[Formúla 1 2023|2023 tímabilinu]] og varð liðsfélagi [[Alexander Albon|Alex Albon]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-williams-confirm-logan-sargeant-to-race-alongside-alex-albon-for.4PPEcathLs1u09BIIRcNgB|titill=Williams confirm Logan Sargeant to race alongside Alex Albon for 2023|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=21. nóvember 2022|vefsíða=formula1.com|skoðað=6. maí 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> Hann hélt sætinu sínu fyrir [[Formúla 1 2024|2024 tímabilið]] en var skipt út fyrir [[Franco Colapinto]] í kjölfar hollenska kappaksturins eftir röð stórra árekstra.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-f2-racer-colapinto-replaces-sargeant-at-williams-for-rest-of-2024.2CghqWgB0vxJoZK8wWoMPj|titill=F2 racer Colapinto replaces Sargeant at Williams for rest of 2024 season|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=27. ágúst 2024|vefsíða=formula1.com|skoðað=6. maí 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
Í desember 2024 samþykkt Sargeant að keyra fyrir IDEC á LMP2<ref>Le Man Prototype 2</ref> bíl í Evrópsku Le Mans seríunni.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.autosport.com/elms/news/sargeant-to-contest-2025-elms-campaign-in-first-move-after-williams-f1-exit/10679200/|titill=Sargeant to contest 2025 ELMS campaign in first move after Williams F1 exit|höfundur=Filip Cleeren|útgefandi=|tilvitnun=|dags=4. desember 2024|vefsíða=autosport.com|skoðað=6. maí 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> Í febrúar 2025 dróg hann sig úr keppni og sagðist ætla huga að öðrum hlutum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.motorsport.com/elms/news/sargeant-steps-down-genesis-sportscar-seat/10696834/|titill=Sargeant steps down from Genesis-backed sportscar seat|höfundur=Rachit Thukral|útgefandi=|tilvitnun=|dags=18. febrúar 2025|vefsíða=motorsport.com|skoðað=6. maí 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{f|2000}}
[[Flokkur:Formúlu 1 ökumenn]]
[[Flokkur:Bandarískir íþróttamenn]]
et3k5zd8pj3pkubde4r04cpzb3001rn
Leó 14.
0
186357
1922221
1922077
2025-07-02T01:59:44Z
37.152.66.243
/* Æviágrip */
1922221
wikitext
text/x-wiki
{{Embættishafi
| nafn = Leó 14.
| mynd = Pope Leo XIV 3 (3x4 cropped).png
| titill= [[File:Coat of arms of Leone XIV.svg|Skjaldarmerki Leós 14.|45px]]<br>[[Páfi]]
| stjórnartíð_start = 8. maí 2025
| stjórnartíð_end =
| forveri = [[Frans páfi|Frans]]
| eftirmaður =
| myndatexti1 = Leó 14. árið 2025.
| myndastærð = 250px
| fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1955|9|14}}
| fæðingarstaður = [[Chicago]], [[Illinois]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| þjóderni = [[Bandaríkin|Bandarískur]]
| ríkisfang = [[Perú]]<br>[[Vatíkanið]]
| trúarbrögð = [[Rómversk-kaþólska kirkjan|Kaþólskur]]
| háskóli = [[Villanova University]] (BS)<br>[[Catholic Theological Union]] (MDiv)<br>[[Angelicum]] (LCL, DCL)
| undirskrift = Official signature of Pope Leo XIV.svg
}}
'''Leó 14.''' ([[latína]]: ''Leo XIV''; fæddur undir nafninu '''Robert Francis Prevost''' 14. september 1955), er núverandi [[páfi]] [[Rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunnar]]. Hann var kjörinn páfi þann 8. maí árið 2025 í páfakjöri eftir andlát [[Frans páfi|Frans páfa]]. Leó er fyrsti páfinn frá [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og jafnframt fyrsti páfinn sem kenndur er við [[Ágústínusarregla|Ágústínusarregluna]].
==Æviágrip==
Robert Francis Prevost fæddist í [[Chicago]] í [[Illinois]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] þann 14. september árið 1955. Faðir hans var af [[Frakkland|frönskum]] og [[Ítalía|ítölskum]] ættum en móðir hans af [[Spánn|spænskum]]. Prevost nam [[stærðfræði]] og [[heimspeki]] við [[Villanova University|Villanova-háskóla]] í [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]] og útskrifaðist með bakkalársgráðu árið 1977. Sama ár og hann útskrifaðist gekk hann í [[Ágústínusarregla|Ágústínusarregluna]] í [[Saint Louis]], sem var með starf í Chicago. Hann hóf [[guðfræði]]nám í kaþólskum skóla í Chicago og fór 27 ára gamall til [[Róm]]ar til að læra [[Kirkjuréttur|kirkjurétt]] við [[Angelicum]]-háskólann. Árið 1982 tók hann prestsvígslu í Róm.<ref name=vísir>{{Vefheimild|titill= Hvað vitum við um Leó páfa?|url=https://www.visir.is/g/20252723833d/hvad-vitum-vid-um-leo-pafa-|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=8. maí 2025|skoðað=8. maí 2025|höfundur=Jón Þór Stefánsson}}</ref>
Prevost fór til [[Perú]] sem trúboði í fyrsta sinn árið 1984 á meðan hann vann að [[doktorsritgerð]] sinni. Hann varði ritgerð sína þremur árum síðar og var skipaður yfirmaður safnaðarins í Illinois. Hann sneri hins vegar brátt aftur til Perú og vann þar frá 1988 til 1999. Hann sneri aftur til Bandaríkjanna en fór aftur til Perú árið 2013 og var þar til ársins 2023.<ref name=vísir/> [[Frans páfi]] skipaði Prevost biskup borgarinnar [[Chiclayo]] árið 2014 og skipaði hann [[Kardináli|kardinála]] í byrjun ársins 2024.<ref name=varðberg>{{Vefheimild|titill= Leó XIV: Fyrsti páfinn frá Bandaríkjunum|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-05-08-leo-xiv-fyrsti-pafinn-fra-bandarikjunum-443266|útgefandi=[[RÚV]]|dags=8. maí 2025|skoðað=8. maí 2025|höfundur=Iðunn Andrésdóttir}}</ref> Á meðan Prevost var erkibiskup í Perú var hann sakaður um að hylma yfir ásakanir um kynferðislega misnotkun, sem biskupsdæmi hans hafnaði því að hafa gert.<ref>{{Vefheimild|titill= „Mjög góður maður, mjög hlédrægur“|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/05/08/mjog_godur_madur_mjog_hledraegur/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags= 8. maí 2025 |skoðað=8. maí 2025}}</ref> Prevost hlaut perúskan ríkisborgararétt árið 2015.<ref>{{Vefheimild|titill= Bandaríkjamaður kjörinn páfi – Leó XIV.|url=https://vardberg.is/frettir/bandarikjamadur-kjorinn-pafi-leo-xiv/|útgefandi=[[Varðberg]]|dags= 8. maí 2025 |skoðað= 11. maí 2025|höfundur=Björn Bjarnason}}</ref>
Árið 2023 kallaði Frans páfi Prevost til Rómar og skipaði hann yfirmann í valnefnd biskupa og höfuðklerka. Í því embætti hafði Prevost umsjón með tilnefningum næstu kynslóðar biskupa.<ref>{{Vefheimild|titill= Fagnar reynslumiklum páfa|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/05/08/fagnar_reynslumiklum_pafa/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags= 8. maí 2025 |skoðað=8. maí 2025}}</ref> Í því embætti vann Prevost með Frans að því að koma þremur konum í nefndina sem ákveður hvaða biskupstilnefningar eru sendar til páfa.<ref name=vísir/> Prevost varð jafnframt forseti ráðgjafanefndar páfa um málefni [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]], sem gerði honum kleift að stofna til tengsla við kaþólska kirkjuhöfðingja í álfunni.<ref name=varðberg/>
Prevost var kjörinn páfi þann 8. maí árið 2025 eftir andlát Frans. Prevost varð þar með fyrsti [[Bandaríkin|bandaríski]] páfi kaþólsku kirkjunnar.<ref>{{Vefheimild|titill= Nýr páfi er frá Bandaríkjunum |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/05/08/nyr_pafi_er_fra_bandarikjunum/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags= 8. maí 2025 |skoðað=8. maí 2025}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill= Fyrsti páfinn frá Bandaríkjunum |url=https://heimildin.is/grein/24533/nyr-pafi-kjorinn/|útgefandi=[[Heimildin]]|dags=8. maí 2025|skoðað=8. maí 2025|höfundur=Valur Grettisson}}</ref> Prevost valdi sér páfanafnið Leó, sem var síðast notað af [[Leó 13.]] páfa árið 1903. Nafnavalið þótti til marks um í hvaða fótspor Leó 14. hygðist feta, en Leó 13. var frægur fyrir baráttu fyrir ýmsum réttlætis- og jafnréttismálum.<ref name=vísir/> Leó var formlega vígður páfi þann 18. maí.<ref>{{Vefheimild|titill= Leó orðinn páfi|url=https://www.visir.is/g/20252727843d/leo-ordinn-pafi|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags=18. maí 2025|skoðað=22. maí 2025|höfundur=Jón Ísak Ragnarsson}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla | fyrir = [[Frans páfi|Frans]] | titill = [[Páfi]] | frá = 8. maí 2025 | til = | eftir = Enn í embætti}}
{{Töfluendir}}
{{Páfar}}
{{stubbur|æviágrip}}
{{f|1955}}
[[Flokkur:Páfar]]
[[Flokkur:Páfar 21. aldar]]
[[Flokkur:Bandarískir prestar]]
[[Flokkur:Perúskir prestar]]
b5xgxvca5uf0lzuhty0w2si1thq2keh
Nico Rosberg
0
186631
1922184
1919989
2025-07-01T19:37:42Z
Örverpi
89677
1922184
wikitext
text/x-wiki
{{Formúlu 1 ökumaður
|name = Nico Rosberg
|image = Nico Rosberg 2016.jpg
|image_size =
|alt =
|caption = Rosberg árið 2016
|birth_name = Nico Erik Rosberg
|birth_date = {{birth date and age|1985|6|27|df=y}}
|birth_place = [[Wiesbaden]], [[Vestur-Þýskaland]]
|death_date =
|death_place =
|relatives = [[Keke Rosberg]] (faðir)
|nationality = {{flagicon|Germany}} Þýskur
|years = [[Formúla 1 2006|2006]]-[[Formúla 1 2016|2016]]
|teams = [[Williams Racing|Williams]], [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]]
|2025 Team =
|car_number = 77
|races = 206 (206 ræsingar)
|championships = 1 ([[Formúla 1 2016|2016]])
|wins = 23
|podiums = 57
|points = 1594.5
|poles = 30
|fastest_laps = 20
|first_race = Barein kappaksturinn 2006
|first_win = Kínverski kappaksturinn 2012
|last_win = Japanski kappaksturinn 2016
|last_race = Abú Dabí kappaksturinn 2016
|last_season =
|last_position =
| prev series =
| prev series years=
|titles =
| title years =
|website = {{URL|https://nicorosberg.com/}}
|signature =
|signature_size =
|module =
|module2 =
|module3 =
|module4 =
|module5 =
|updated =
}}
'''Nico Erik Rosberg''' (f. 27. júní 1985) er [[Þýskaland|þýskur]] og [[Finnland|finnskur]] fyrrum akstursíþróttamaður sem keppti undir þýskum fáni í [[Formúla 1|Formúlu 1]] frá [[Formúla 1 2006|2006]] til [[Formúla 1 2016|2016]]. Hann vann heimsmeistaratitil ökuþóra árið 2016 með [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] og vann 23 keppnir yfir 11 tímabil.
Rosberg er einkasonur finnska Formúlu 1 heimsmeistarans 1982 [[Keke Rosberg]] og þýsku konu hans. Hann fæddist í [[Wiesbaden]] en ólst að mestu leyti upp í [[Mónakó]].
Rosberg átti frumraun sína í Formúlu 1 með [[Williams Racing|Williams]] árið [[Formúla 1 2006|2006]]. Hann var með Williams til ársins [[Formúla 1 2009|2009]] og náði tveimur verðlaunapöllum með því liði. Árið [[Formúla 1 2010|2010]] fór hann til ný stofnaða [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] liðsins og var liðsfélagi sjöfalda heimsmeistarans [[Michael Schumacher]]. Rosberg vann fyrstu keppnina sína í Kína árið [[Formúla 1 2012|2012]]. Hann var liðsfélagi gamla go-kart félaga síns [[Lewis Hamilton]] frá [[Formúla 1 2013|2013]] til [[Formúla 1 2016|2016]] og myndaðist nokkur togstreita milli þeirra þar sem þeir börðust um heimsmeistaratitla. Rosberg endaði í öðru sæti á eftir Hamilton árið [[Formúla 1 2014|2014]] og [[Formúla 1 2015|2015]] en vann síðan titilinn á seinasta tímabilinu sínu árið [[Formúla 1 2016|2016]]. Hann og faðir hans [[Keke Rosberg|Keke]] eru einu feðgarnir á eftir [[Graham Hill|Graham]] og [[Damon Hill]] sem hafa báðir unnið heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1.
Rosberg tilkynnti að hann væri hættir í Formúlu 1 fimm dögum eftir að vinna heimsmeistaratitilinn 2016 og sagðist vilja eyða meiri tíma með fjölskyldunni sinni.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/rosberg-announces-his-retirement-from-f1-racing.5ZWcPPPCsc3kpreN6tKdqs|titill=Rosberg announces his retirement from F1 racing|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=2. desember 2016|vefsíða=formula1.com|skoðað=11. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> Á ferli sínum í Formúlu 1 byrjaði hann 206 keppnir, vann 23, náði 30 ráspólum, 20 hröðustu hringjum og 57 verðlaunapöllum.<ref>{{Vefheimild|url=https://motorsportstats.com/driver/nico-rosberg/summary/series/fia-formula-one-world-championship|titill=Nico Rosberg|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=|vefsíða=motorsportstats.com|skoðað=11. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
Í júní 2007 kom Rosberg til Íslands þar sem hann lék listir sínar á Williams formúlu bílnum á bílaplani [[Smáralind|Smáralindarinnar]] ásamt því að heimsækja hvíldarheimili fyrir langveikbörn.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/202058614d/thusundir-fylgdust-med-rosberg-i-smaralind|titill=Þúsundir fylgdust með Rosberg í Smáralind|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=26. júní 2007|vefsíða=visir.is|skoðað=11. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
==Tenglar==
*[https://www.youtube.com/watch?v=QD4Iv_EvXtc Myndband af Rosberg á formúlu bíl fyrir utan smáralindina]
{{f|1985}}
[[Flokkur:Formúlu 1 ökumenn]]
[[Flokkur:Þýskir akstursíþróttamenn]]
buoqqjq88je2f3uo0alogigwoedv913
1922185
1922184
2025-07-01T19:38:11Z
Örverpi
89677
1922185
wikitext
text/x-wiki
{{Formúlu 1 ökumaður
|name = Nico Rosberg
|image = Nico Rosberg 2016.jpg
|image_size =
|alt =
|caption = Rosberg árið 2016
|birth_name = Nico Erik Rosberg
|birth_date = {{birth date and age|1985|6|27|df=y}}
|birth_place = [[Wiesbaden]], [[Vestur-Þýskaland]]
|death_date =
|death_place =
|relatives = [[Keke Rosberg]] (faðir)
|nationality = {{flagicon|Germany}} Þýskur
|years = [[Formúla 1 2006|2006]]-[[Formúla 1 2016|2016]]
|teams = [[Williams Racing|Williams]], [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]]
|2025 Team =
|car_number = 6
|races = 206 (206 ræsingar)
|championships = 1 ([[Formúla 1 2016|2016]])
|wins = 23
|podiums = 57
|points = 1594.5
|poles = 30
|fastest_laps = 20
|first_race = Barein kappaksturinn 2006
|first_win = Kínverski kappaksturinn 2012
|last_win = Japanski kappaksturinn 2016
|last_race = Abú Dabí kappaksturinn 2016
|last_season =
|last_position =
| prev series =
| prev series years=
|titles =
| title years =
|website = {{URL|https://nicorosberg.com/}}
|signature =
|signature_size =
|module =
|module2 =
|module3 =
|module4 =
|module5 =
|updated =
}}
'''Nico Erik Rosberg''' (f. 27. júní 1985) er [[Þýskaland|þýskur]] og [[Finnland|finnskur]] fyrrum akstursíþróttamaður sem keppti undir þýskum fáni í [[Formúla 1|Formúlu 1]] frá [[Formúla 1 2006|2006]] til [[Formúla 1 2016|2016]]. Hann vann heimsmeistaratitil ökuþóra árið 2016 með [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] og vann 23 keppnir yfir 11 tímabil.
Rosberg er einkasonur finnska Formúlu 1 heimsmeistarans 1982 [[Keke Rosberg]] og þýsku konu hans. Hann fæddist í [[Wiesbaden]] en ólst að mestu leyti upp í [[Mónakó]].
Rosberg átti frumraun sína í Formúlu 1 með [[Williams Racing|Williams]] árið [[Formúla 1 2006|2006]]. Hann var með Williams til ársins [[Formúla 1 2009|2009]] og náði tveimur verðlaunapöllum með því liði. Árið [[Formúla 1 2010|2010]] fór hann til ný stofnaða [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] liðsins og var liðsfélagi sjöfalda heimsmeistarans [[Michael Schumacher]]. Rosberg vann fyrstu keppnina sína í Kína árið [[Formúla 1 2012|2012]]. Hann var liðsfélagi gamla go-kart félaga síns [[Lewis Hamilton]] frá [[Formúla 1 2013|2013]] til [[Formúla 1 2016|2016]] og myndaðist nokkur togstreita milli þeirra þar sem þeir börðust um heimsmeistaratitla. Rosberg endaði í öðru sæti á eftir Hamilton árið [[Formúla 1 2014|2014]] og [[Formúla 1 2015|2015]] en vann síðan titilinn á seinasta tímabilinu sínu árið [[Formúla 1 2016|2016]]. Hann og faðir hans [[Keke Rosberg|Keke]] eru einu feðgarnir á eftir [[Graham Hill|Graham]] og [[Damon Hill]] sem hafa báðir unnið heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1.
Rosberg tilkynnti að hann væri hættir í Formúlu 1 fimm dögum eftir að vinna heimsmeistaratitilinn 2016 og sagðist vilja eyða meiri tíma með fjölskyldunni sinni.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/rosberg-announces-his-retirement-from-f1-racing.5ZWcPPPCsc3kpreN6tKdqs|titill=Rosberg announces his retirement from F1 racing|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=2. desember 2016|vefsíða=formula1.com|skoðað=11. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> Á ferli sínum í Formúlu 1 byrjaði hann 206 keppnir, vann 23, náði 30 ráspólum, 20 hröðustu hringjum og 57 verðlaunapöllum.<ref>{{Vefheimild|url=https://motorsportstats.com/driver/nico-rosberg/summary/series/fia-formula-one-world-championship|titill=Nico Rosberg|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=|vefsíða=motorsportstats.com|skoðað=11. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
Í júní 2007 kom Rosberg til Íslands þar sem hann lék listir sínar á Williams formúlu bílnum á bílaplani [[Smáralind|Smáralindarinnar]] ásamt því að heimsækja hvíldarheimili fyrir langveikbörn.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/202058614d/thusundir-fylgdust-med-rosberg-i-smaralind|titill=Þúsundir fylgdust með Rosberg í Smáralind|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=26. júní 2007|vefsíða=visir.is|skoðað=11. júní 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
==Tenglar==
*[https://www.youtube.com/watch?v=QD4Iv_EvXtc Myndband af Rosberg á formúlu bíl fyrir utan smáralindina]
{{f|1985}}
[[Flokkur:Formúlu 1 ökumenn]]
[[Flokkur:Þýskir akstursíþróttamenn]]
k2kr0pxf962xdj7exxepp54z0y1klhe
Stríð Ísraels og Írans
0
186733
1922145
1921915
2025-07-01T13:20:02Z
TKSnaevarr
53243
1922145
wikitext
text/x-wiki
{{líðandi stund}}
{{Infobox military conflict
| conflict = Stríð Ísraels og Írans
| width =
| partof =
| image = {{Multiple image
| border = infobox
| total_width = 300
| perrow = 2/2
| image1 = Pictures of the Israeli attack on Tehran 1 Mehr (2).jpg
| image2 = Trump situation room 6-21-25.jpg
| image3 = June 2025 Iranian strikes on Ramat Gan (cropped).jpg
| image4 = Batch 3 Avash 15.jpg
| image5 = Attack on IRIB's Live News Broadcasting Studio 07 (2).jpg
| image6 = Iranian missile strike in Bat Yam, 15 June 2025. IV.jpg
}}
| image_size =
| image_upright =
| alt =
| caption =
| date = 13. júní – 24. júní 2025
| place = [[Íran]], [[Ísrael]] og [[Vesturbakkinn]]
| coordinates = <!--Use the {{coord}} template -->
| map_type =
| map_relief =
| map_size =
| map_marksize =
| map_caption =
| map_label =
| territory =
| result =
| status = Vopnahlé undirritað
| combatants_header =
| combatant1 = {{flag|Ísrael}}<br>{{flag|Bandaríkin}}
| combatant2 = {{tree list}}
* {{flag|Íran}}
* [[Hútar]]
{{tree list/end}}
| commander1 = {{plainlist|
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} '''[[Benjamín Netanjahú]]'''}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[Israel Katz]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[Eyal Zamir]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[Tomer Bar]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[Tamir Yadai]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[David Barnea]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|USA}} [[Donald Trump]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|USA}} [[Pete Hegseth]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|USA}} [[Dan Caine]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|USA}} [[Michael Kurilla]]}}
}}
| commander2 = {{plainlist|
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} '''[[Ali Khamenei]]'''}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Masoud Pezeshkian]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Mohammad Bagheri]] [[Aftaka|'''X''']]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Abdolrahim Mousavi]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Amir Hatami]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Hossein Salami]] [[Aftaka|'''X''']]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Mohammad Pakpour]]}}
}}
* [[Hútar]]:
* [[Abdul-Malik al-Houthi]]
* [[Muhammad Abd al-Karim al-Ghamari]]
| units1 =
| units2 =
| units3 =
| strength1 =
| strength2 =
| strength3 =
| casualties1 =
| casualties2 =
| casualties3 =
| notes =
| campaignbox =
}}
'''Stríð Ísraels og Írans''' hófst þann [[13. júní]], [[2025]] þegar Ísrael hóf skyndilegar loftárásir á hernaðarskotmörk og kjarnorkumiðstöðvar í Íran. <ref>{{Vefheimild|titill= Israel-Iran: How did latest conflict start and where could it lead?|höfundur= Lana Lam, Sofia Ferreira Santos, Jaroslav Lukiv & Nathan Williams|url=https://www.bbc.com/news/articles/cdj9vj8glg2o |útgefandi=[[BBC]]|ár=2025|mánuður=19. júní|árskoðað=2025|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Íranskir herforingjar og kjarnorkuvísindamenn voru ráðnir af dögum. Íran svaraði með loftskeyta og drónaárásum á Ísrael. <ref>{{Vefheimild|titill="Iran's UN ambassador says 78 killed, 320 wounded in Israeli strikes – as it happened"|höfundur= Rebecca Ratcliffe; Adam Fulton, Robert Mackey, Maya Yang, Léonie Chao-Fong, Hayden Vernon, Amy Sedghi, Vicky Graham, Tom Bryant, Jonathan Yerushalmy|url= https://www.theguardian.com/world/live/2025/jun/13/israel-iran-strikes-defence-minister-tehran-middle-east-live|útgefandi=[[The Guardian]]|ár=2025|mánuður=13. júní|árskoðað=2025|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref>
Þann 22. júní blönduðu Bandaríkin sér beint inn í stríðið er flugher þess gerði loftárásir á þrjár kjarnorkurannsóknarstöðvar Írans með [[Northrop B-2 Spirit|B-2 Spirit]] sprengjuflugvélunum og flugskeytum sem skotið var frá kafbátum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252741952d/a-ras-banda-rikjanna-a-iran-iran-yfirgangsseggur-midausturlandanna-verdur-ad-boda-til-fridar-|title=Árás Bandaríkjanna á Íran: „Íran, yfirgangsseggur Miðausturlandanna, verður að boða til friðar“|author=Silja Rún Sigurbjörnsdóttir|date=2025-06-22|publisher=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2025-06-22}}</ref>
Þann 24. júní sömdu ríkin um vopnahlé.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/446841|title=Íranskir ríkismiðlar segja vopnahlé hafið|author=Þorgrímur Kári Snævarr|date=2025-06-24|publisher=[[RÚV]]|access-date=2025-06-24}}</ref> Stuttu seinna sökuðu Ísraelar Írani um að hafa brotið vopnahléið og hétu því að bregðast við<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252742761d/iranir-skjota-a-israela|title=Íranir skjóta á Ísraela |author=Silja Rún Sigurbjörnsdóttir|date=2025-06-24|publisher=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2025-06-24}}</ref> og síðar ásakaði [[Donald Trump]], forseti Bandaríkjanna, bæði ríkin um að hafa rofið vopnahléið í harðorðri yfirlýsingu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252742761d/iranir-neita-ad-hafa-skotid-eld-flaugum|title=Íranir neita að hafa skotið eldflaugum - Vísir|author1=Kjartan Kjartansson|author2=Silja Rún Sigurbjörnsdóttir|date=2025-06-24|publisher=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2025-06-24}}</ref> Seinna um daginn staðfestu bæði ríki að þau ætluðu að virða vopnahléið.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/06/24/trump_tokst_ad_koma_i_veg_fyrir_fleiri_arasir/|title=Trump tókst að koma í veg fyrir fleiri árásir|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2025-06-24|access-date=2025-06-24}}</ref>
Ísrael og Íran hafa átt fjandsamleg samskipti í áratugi eða frá [[Íranska byltingin|írönsku byltingunni 1979]]. Frá 2023 hafði Ísrael gert árásir á [[Hamas]] og [[Hezbollah]] sem Íran hefur stutt gegn Ísrael. Íran og Ísrael skiptust á flugskeytum árið 2024 tengt þeim átökum. <ref>{{Vefheimild|titill= Iran and Israel’s shadow war explodes into the open|höfundur=Economist|url= https://web.archive.org/web/20240414114031/https://www.economist.com/middle-east-and-africa/2024/04/14/iran-and-israels-shadow-war-explodes-into-the-open|útgefandi=The Economist|ár=2025|mánuður=13. júní|árskoðað=2025|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
[[Flokkur:2025]]
[[Flokkur:Saga Írans]]
[[Flokkur:Saga Ísraels]]
[[Flokkur:Stríð á 21. öld]]
[[Flokkur:Stríð í Asíu]]
bz16p9w02jmg799upqvflenrj7yzddk
1922146
1922145
2025-07-01T13:20:17Z
TKSnaevarr
53243
1922146
wikitext
text/x-wiki
{{líðandi stund}}
{{Infobox military conflict
| conflict = Stríð Ísraels og Írans
| width =
| partof =
| image = {{Multiple image
| border = infobox
| total_width = 300
| perrow = 2/2
| image1 = Pictures of the Israeli attack on Tehran 1 Mehr (2).jpg
| image2 = Trump situation room 6-21-25.jpg
| image3 = June 2025 Iranian strikes on Ramat Gan (cropped).jpg
| image4 = Batch 3 Avash 15.jpg
| image5 = Attack on IRIB's Live News Broadcasting Studio 07 (2).jpg
| image6 = Iranian missile strike in Bat Yam, 15 June 2025. IV.jpg
}}
| image_size =
| image_upright =
| alt =
| caption =
| date = 13. júní – 24. júní 2025
| place = [[Íran]], [[Ísrael]] og [[Vesturbakkinn]]
| coordinates = <!--Use the {{coord}} template -->
| map_type =
| map_relief =
| map_size =
| map_marksize =
| map_caption =
| map_label =
| territory =
| result =
| status = Vopnahlé samið
| combatants_header =
| combatant1 = {{flag|Ísrael}}<br>{{flag|Bandaríkin}}
| combatant2 = {{tree list}}
* {{flag|Íran}}
* [[Hútar]]
{{tree list/end}}
| commander1 = {{plainlist|
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} '''[[Benjamín Netanjahú]]'''}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[Israel Katz]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[Eyal Zamir]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[Tomer Bar]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[Tamir Yadai]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[David Barnea]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|USA}} [[Donald Trump]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|USA}} [[Pete Hegseth]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|USA}} [[Dan Caine]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|USA}} [[Michael Kurilla]]}}
}}
| commander2 = {{plainlist|
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} '''[[Ali Khamenei]]'''}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Masoud Pezeshkian]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Mohammad Bagheri]] [[Aftaka|'''X''']]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Abdolrahim Mousavi]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Amir Hatami]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Hossein Salami]] [[Aftaka|'''X''']]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Mohammad Pakpour]]}}
}}
* [[Hútar]]:
* [[Abdul-Malik al-Houthi]]
* [[Muhammad Abd al-Karim al-Ghamari]]
| units1 =
| units2 =
| units3 =
| strength1 =
| strength2 =
| strength3 =
| casualties1 =
| casualties2 =
| casualties3 =
| notes =
| campaignbox =
}}
'''Stríð Ísraels og Írans''' hófst þann [[13. júní]], [[2025]] þegar Ísrael hóf skyndilegar loftárásir á hernaðarskotmörk og kjarnorkumiðstöðvar í Íran. <ref>{{Vefheimild|titill= Israel-Iran: How did latest conflict start and where could it lead?|höfundur= Lana Lam, Sofia Ferreira Santos, Jaroslav Lukiv & Nathan Williams|url=https://www.bbc.com/news/articles/cdj9vj8glg2o |útgefandi=[[BBC]]|ár=2025|mánuður=19. júní|árskoðað=2025|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Íranskir herforingjar og kjarnorkuvísindamenn voru ráðnir af dögum. Íran svaraði með loftskeyta og drónaárásum á Ísrael. <ref>{{Vefheimild|titill="Iran's UN ambassador says 78 killed, 320 wounded in Israeli strikes – as it happened"|höfundur= Rebecca Ratcliffe; Adam Fulton, Robert Mackey, Maya Yang, Léonie Chao-Fong, Hayden Vernon, Amy Sedghi, Vicky Graham, Tom Bryant, Jonathan Yerushalmy|url= https://www.theguardian.com/world/live/2025/jun/13/israel-iran-strikes-defence-minister-tehran-middle-east-live|útgefandi=[[The Guardian]]|ár=2025|mánuður=13. júní|árskoðað=2025|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref>
Þann 22. júní blönduðu Bandaríkin sér beint inn í stríðið er flugher þess gerði loftárásir á þrjár kjarnorkurannsóknarstöðvar Írans með [[Northrop B-2 Spirit|B-2 Spirit]] sprengjuflugvélunum og flugskeytum sem skotið var frá kafbátum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252741952d/a-ras-banda-rikjanna-a-iran-iran-yfirgangsseggur-midausturlandanna-verdur-ad-boda-til-fridar-|title=Árás Bandaríkjanna á Íran: „Íran, yfirgangsseggur Miðausturlandanna, verður að boða til friðar“|author=Silja Rún Sigurbjörnsdóttir|date=2025-06-22|publisher=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2025-06-22}}</ref>
Þann 24. júní sömdu ríkin um vopnahlé.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/446841|title=Íranskir ríkismiðlar segja vopnahlé hafið|author=Þorgrímur Kári Snævarr|date=2025-06-24|publisher=[[RÚV]]|access-date=2025-06-24}}</ref> Stuttu seinna sökuðu Ísraelar Írani um að hafa brotið vopnahléið og hétu því að bregðast við<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252742761d/iranir-skjota-a-israela|title=Íranir skjóta á Ísraela |author=Silja Rún Sigurbjörnsdóttir|date=2025-06-24|publisher=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2025-06-24}}</ref> og síðar ásakaði [[Donald Trump]], forseti Bandaríkjanna, bæði ríkin um að hafa rofið vopnahléið í harðorðri yfirlýsingu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252742761d/iranir-neita-ad-hafa-skotid-eld-flaugum|title=Íranir neita að hafa skotið eldflaugum - Vísir|author1=Kjartan Kjartansson|author2=Silja Rún Sigurbjörnsdóttir|date=2025-06-24|publisher=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2025-06-24}}</ref> Seinna um daginn staðfestu bæði ríki að þau ætluðu að virða vopnahléið.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/06/24/trump_tokst_ad_koma_i_veg_fyrir_fleiri_arasir/|title=Trump tókst að koma í veg fyrir fleiri árásir|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2025-06-24|access-date=2025-06-24}}</ref>
Ísrael og Íran hafa átt fjandsamleg samskipti í áratugi eða frá [[Íranska byltingin|írönsku byltingunni 1979]]. Frá 2023 hafði Ísrael gert árásir á [[Hamas]] og [[Hezbollah]] sem Íran hefur stutt gegn Ísrael. Íran og Ísrael skiptust á flugskeytum árið 2024 tengt þeim átökum. <ref>{{Vefheimild|titill= Iran and Israel’s shadow war explodes into the open|höfundur=Economist|url= https://web.archive.org/web/20240414114031/https://www.economist.com/middle-east-and-africa/2024/04/14/iran-and-israels-shadow-war-explodes-into-the-open|útgefandi=The Economist|ár=2025|mánuður=13. júní|árskoðað=2025|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
[[Flokkur:2025]]
[[Flokkur:Saga Írans]]
[[Flokkur:Saga Ísraels]]
[[Flokkur:Stríð á 21. öld]]
[[Flokkur:Stríð í Asíu]]
08iy9m09yd5u2063tbdywwfh68hvsj0
1922147
1922146
2025-07-01T13:20:28Z
TKSnaevarr
53243
1922147
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox military conflict
| conflict = Stríð Ísraels og Írans
| width =
| partof =
| image = {{Multiple image
| border = infobox
| total_width = 300
| perrow = 2/2
| image1 = Pictures of the Israeli attack on Tehran 1 Mehr (2).jpg
| image2 = Trump situation room 6-21-25.jpg
| image3 = June 2025 Iranian strikes on Ramat Gan (cropped).jpg
| image4 = Batch 3 Avash 15.jpg
| image5 = Attack on IRIB's Live News Broadcasting Studio 07 (2).jpg
| image6 = Iranian missile strike in Bat Yam, 15 June 2025. IV.jpg
}}
| image_size =
| image_upright =
| alt =
| caption =
| date = 13. júní – 24. júní 2025
| place = [[Íran]], [[Ísrael]] og [[Vesturbakkinn]]
| coordinates = <!--Use the {{coord}} template -->
| map_type =
| map_relief =
| map_size =
| map_marksize =
| map_caption =
| map_label =
| territory =
| result =
| status = Vopnahlé samið
| combatants_header =
| combatant1 = {{flag|Ísrael}}<br>{{flag|Bandaríkin}}
| combatant2 = {{tree list}}
* {{flag|Íran}}
* [[Hútar]]
{{tree list/end}}
| commander1 = {{plainlist|
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} '''[[Benjamín Netanjahú]]'''}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[Israel Katz]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[Eyal Zamir]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[Tomer Bar]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[Tamir Yadai]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[David Barnea]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|USA}} [[Donald Trump]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|USA}} [[Pete Hegseth]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|USA}} [[Dan Caine]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|USA}} [[Michael Kurilla]]}}
}}
| commander2 = {{plainlist|
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} '''[[Ali Khamenei]]'''}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Masoud Pezeshkian]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Mohammad Bagheri]] [[Aftaka|'''X''']]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Abdolrahim Mousavi]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Amir Hatami]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Hossein Salami]] [[Aftaka|'''X''']]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Mohammad Pakpour]]}}
}}
* [[Hútar]]:
* [[Abdul-Malik al-Houthi]]
* [[Muhammad Abd al-Karim al-Ghamari]]
| units1 =
| units2 =
| units3 =
| strength1 =
| strength2 =
| strength3 =
| casualties1 =
| casualties2 =
| casualties3 =
| notes =
| campaignbox =
}}
'''Stríð Ísraels og Írans''' hófst þann [[13. júní]], [[2025]] þegar Ísrael hóf skyndilegar loftárásir á hernaðarskotmörk og kjarnorkumiðstöðvar í Íran. <ref>{{Vefheimild|titill= Israel-Iran: How did latest conflict start and where could it lead?|höfundur= Lana Lam, Sofia Ferreira Santos, Jaroslav Lukiv & Nathan Williams|url=https://www.bbc.com/news/articles/cdj9vj8glg2o |útgefandi=[[BBC]]|ár=2025|mánuður=19. júní|árskoðað=2025|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Íranskir herforingjar og kjarnorkuvísindamenn voru ráðnir af dögum. Íran svaraði með loftskeyta og drónaárásum á Ísrael. <ref>{{Vefheimild|titill="Iran's UN ambassador says 78 killed, 320 wounded in Israeli strikes – as it happened"|höfundur= Rebecca Ratcliffe; Adam Fulton, Robert Mackey, Maya Yang, Léonie Chao-Fong, Hayden Vernon, Amy Sedghi, Vicky Graham, Tom Bryant, Jonathan Yerushalmy|url= https://www.theguardian.com/world/live/2025/jun/13/israel-iran-strikes-defence-minister-tehran-middle-east-live|útgefandi=[[The Guardian]]|ár=2025|mánuður=13. júní|árskoðað=2025|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref>
Þann 22. júní blönduðu Bandaríkin sér beint inn í stríðið er flugher þess gerði loftárásir á þrjár kjarnorkurannsóknarstöðvar Írans með [[Northrop B-2 Spirit|B-2 Spirit]] sprengjuflugvélunum og flugskeytum sem skotið var frá kafbátum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252741952d/a-ras-banda-rikjanna-a-iran-iran-yfirgangsseggur-midausturlandanna-verdur-ad-boda-til-fridar-|title=Árás Bandaríkjanna á Íran: „Íran, yfirgangsseggur Miðausturlandanna, verður að boða til friðar“|author=Silja Rún Sigurbjörnsdóttir|date=2025-06-22|publisher=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2025-06-22}}</ref>
Þann 24. júní sömdu ríkin um vopnahlé.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/446841|title=Íranskir ríkismiðlar segja vopnahlé hafið|author=Þorgrímur Kári Snævarr|date=2025-06-24|publisher=[[RÚV]]|access-date=2025-06-24}}</ref> Stuttu seinna sökuðu Ísraelar Írani um að hafa brotið vopnahléið og hétu því að bregðast við<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252742761d/iranir-skjota-a-israela|title=Íranir skjóta á Ísraela |author=Silja Rún Sigurbjörnsdóttir|date=2025-06-24|publisher=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2025-06-24}}</ref> og síðar ásakaði [[Donald Trump]], forseti Bandaríkjanna, bæði ríkin um að hafa rofið vopnahléið í harðorðri yfirlýsingu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252742761d/iranir-neita-ad-hafa-skotid-eld-flaugum|title=Íranir neita að hafa skotið eldflaugum - Vísir|author1=Kjartan Kjartansson|author2=Silja Rún Sigurbjörnsdóttir|date=2025-06-24|publisher=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2025-06-24}}</ref> Seinna um daginn staðfestu bæði ríki að þau ætluðu að virða vopnahléið.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/06/24/trump_tokst_ad_koma_i_veg_fyrir_fleiri_arasir/|title=Trump tókst að koma í veg fyrir fleiri árásir|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2025-06-24|access-date=2025-06-24}}</ref>
Ísrael og Íran hafa átt fjandsamleg samskipti í áratugi eða frá [[Íranska byltingin|írönsku byltingunni 1979]]. Frá 2023 hafði Ísrael gert árásir á [[Hamas]] og [[Hezbollah]] sem Íran hefur stutt gegn Ísrael. Íran og Ísrael skiptust á flugskeytum árið 2024 tengt þeim átökum. <ref>{{Vefheimild|titill= Iran and Israel’s shadow war explodes into the open|höfundur=Economist|url= https://web.archive.org/web/20240414114031/https://www.economist.com/middle-east-and-africa/2024/04/14/iran-and-israels-shadow-war-explodes-into-the-open|útgefandi=The Economist|ár=2025|mánuður=13. júní|árskoðað=2025|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
[[Flokkur:2025]]
[[Flokkur:Saga Írans]]
[[Flokkur:Saga Ísraels]]
[[Flokkur:Stríð á 21. öld]]
[[Flokkur:Stríð í Asíu]]
758p1xpvn1oe95kn1uot8lbbtlk7i4q
1922148
1922147
2025-07-01T13:34:28Z
Óskadddddd
83612
Snurfus
1922148
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox military conflict
| conflict = Stríð Ísraels og Írans
| width =
| partof =
| image = {{Multiple image
| border = infobox
| total_width = 300
| perrow = 2/2
| image1 = Pictures of the Israeli attack on Tehran 1 Mehr (2).jpg
| image2 = Trump situation room 6-21-25.jpg
| image3 = June 2025 Iranian strikes on Ramat Gan (cropped).jpg
| image4 = Batch 3 Avash 15.jpg
| image5 = Attack on IRIB's Live News Broadcasting Studio 07 (2).jpg
| image6 = Iranian missile strike in Bat Yam, 15 June 2025. IV.jpg
}}
| image_size =
| image_upright =
| alt =
| caption =
| date = 13. júní – 24. júní 2025
| place = [[Íran]], [[Ísrael]] og [[Vesturbakkinn]]
| coordinates = <!--Use the {{coord}} template -->
| map_type =
| map_relief =
| map_size =
| map_marksize =
| map_caption =
| map_label =
| territory =
| result =
| status = Vopnahlé samið
| combatants_header =
| combatant1 = {{flag|Ísrael}}<br>{{flag|Bandaríkin}}
| combatant2 = {{tree list}}
* {{flag|Íran}}
* [[Hútar]]
{{tree list/end}}
| commander1 = {{plainlist|
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} '''[[Benjamín Netanjahú]]'''}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[Israel Katz]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[Eyal Zamir]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[Tomer Bar]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[Tamir Yadai]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Israel}} [[David Barnea]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|USA}} [[Donald Trump]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|USA}} [[Pete Hegseth]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|USA}} [[Dan Caine]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|USA}} [[Michael Kurilla]]}}
}}
| commander2 = {{plainlist|
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} '''[[Ali Khamenei]]'''}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Masoud Pezeshkian]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Mohammad Bagheri]] [[Aftaka|'''X''']]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Abdolrahim Mousavi]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Amir Hatami]]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Hossein Salami]] [[Aftaka|'''X''']]}}
* {{nowrap|{{flagdeco|Iran}} [[Mohammad Pakpour]]}}
}}
* [[Hútar]]:
* [[Abdul-Malik al-Houthi]]
* [[Muhammad Abd al-Karim al-Ghamari]]
| units1 =
| units2 =
| units3 =
| strength1 =
| strength2 =
| strength3 =
| casualties1 =
| casualties2 =
| casualties3 =
| notes =
| campaignbox =
}}
'''Stríð Ísraels og Írans''' hófst þann [[13. júní]] [[2025]] þegar Ísrael hóf skyndilegar loftárásir á hernaðarskotmörk og kjarnorkumiðstöðvar í Íran.<ref>{{Vefheimild|titill= Israel-Iran: How did latest conflict start and where could it lead?|höfundur= Lana Lam, Sofia Ferreira Santos, Jaroslav Lukiv & Nathan Williams|url=https://www.bbc.com/news/articles/cdj9vj8glg2o |útgefandi=[[BBC]]|ár=2025|mánuður=19. júní|árskoðað=2025|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Íranskir herforingjar og kjarnorkuvísindamenn voru ráðnir af dögum. Íran svaraði með loftskeyta- og drónaárásum á Ísrael.<ref>{{Vefheimild|titill="Iran's UN ambassador says 78 killed, 320 wounded in Israeli strikes – as it happened"|höfundur= Rebecca Ratcliffe; Adam Fulton, Robert Mackey, Maya Yang, Léonie Chao-Fong, Hayden Vernon, Amy Sedghi, Vicky Graham, Tom Bryant, Jonathan Yerushalmy|url= https://www.theguardian.com/world/live/2025/jun/13/israel-iran-strikes-defence-minister-tehran-middle-east-live|útgefandi=[[The Guardian]]|ár=2025|mánuður=13. júní|árskoðað=2025|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref>
Ísrael og Íran hafa átt fjandsamleg samskipti í áratugi, eða frá [[Íranska byltingin|írönsku byltingunni 1979]]. Frá 2023 hafði Ísrael gert árásir á [[Hamas]] og [[Hezbollah]], sem Íran hefur stutt gegn Ísrael. Íran og Ísrael skiptust á flugskeytum árið 2024 tengt þeim átökum.<ref>{{Vefheimild|url=https://web.archive.org/web/20240414114031/https://www.economist.com/middle-east-and-africa/2024/04/14/iran-and-israels-shadow-war-explodes-into-the-open|titill=Iran and Israel’s shadow war explodes into the open|höfundur=Economist|útgefandi=The Economist|mánuður=13. júní|ár=2025|mánuðurskoðað=21. júní|árskoðað=2025}}</ref>
Þann 22. júní blönduðu [[Bandaríkin]] sér beint inn í stríðið er flugher þess gerði loftárásir á þrjár kjarnorkurannsóknarstöðvar Írans með [[Northrop B-2 Spirit|B-2 Spirit]]<nowiki/>-sprengjuflugvélum og flugskeytum sem skotið var frá kafbátum.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252741952d/a-ras-banda-rikjanna-a-iran-iran-yfirgangsseggur-midausturlandanna-verdur-ad-boda-til-fridar-|title=Árás Bandaríkjanna á Íran: „Íran, yfirgangsseggur Miðausturlandanna, verður að boða til friðar“|author=Silja Rún Sigurbjörnsdóttir|date=2025-06-22|publisher=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2025-06-22}}</ref>
Þann 24. júní sömdu ríkin um vopnahlé.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/446841|title=Íranskir ríkismiðlar segja vopnahlé hafið|author=Þorgrímur Kári Snævarr|date=2025-06-24|publisher=[[RÚV]]|access-date=2025-06-24}}</ref> Stuttu seinna sökuðu Ísraelar Írani um að hafa brotið vopnahléið og hétu því að bregðast við. Hins vegar ásakaði síðar [[Donald Trump]], forseti Bandaríkjanna, bæði ríkin um að hafa rofið vopnahléið í harðorðri yfirlýsingu.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252742761d/iranir-skjota-a-israela|title=Íranir skjóta á Ísraela|author=Silja Rún Sigurbjörnsdóttir|date=2025-06-24|publisher=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2025-06-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252742761d/iranir-neita-ad-hafa-skotid-eld-flaugum|title=Íranir neita að hafa skotið eldflaugum - Vísir|author1=Kjartan Kjartansson|author2=Silja Rún Sigurbjörnsdóttir|date=2025-06-24|publisher=[[Vísir.is]]|language=is|access-date=2025-06-24}}</ref> Seinna um daginn staðfestu bæði ríki að þau ætluðu að virða vopnahléið.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/06/24/trump_tokst_ad_koma_i_veg_fyrir_fleiri_arasir/|title=Trump tókst að koma í veg fyrir fleiri árásir|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2025-06-24|access-date=2025-06-24}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
[[Flokkur:2025]]
[[Flokkur:Saga Írans]]
[[Flokkur:Saga Ísraels]]
[[Flokkur:Stríð á 21. öld]]
[[Flokkur:Stríð í Asíu]]
c67sq8sxsmsd82571m7mbm0y754d5p1
Snið:Formúlu 1 ökumaður
10
186770
1922212
1922095
2025-07-02T00:15:18Z
Örverpi
89677
1922212
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox
|child = {{#if:{{{embed|}}}|yes}}{{{child|}}}
|subbox = {{{subbox|}}}
|bodyclass = biography vcard
|headerstyle = background-color:gainsboro;
|bodystyle = width:24em;
|title = {{{name|{{{Name|}}}}}}|titleclass=fn
|image = {{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|sizedefault=frameless
|image = {{{image|{{{Image|}}}}}}
|size = {{{image_size|}}}
|upright = {{{upright|{{{image_upright|1}}}}}}
|alt = {{{alt|}}}}}
|caption = {{{caption|}}}
|label1 = Fæddur
| data1 = {{br separated entries|{{{birth_name|}}}|{{{birth_date|}}}|{{{birth_place|}}} }}
|label2 = Dáinn
| data2 = {{br separated entries|{{{death_date|}}}|{{{death_place|}}} }}
| label3 = Ættingjar
| data3 = {{{relations|{{{relatives|}}}}}}
<!-- Formúlu 1 ferill -->
|header4 = {{#if:{{{years|{{{Years|}}}}}}{{{team|{{{Team|}}}}}}{{{teams|{{{Teams|{{{Team(s)|}}}}}}}}}{{{current_team|{{{current team|{{{Current team|{{{2024 Team|{{{2025 Team|}}}}}}}}}}}}}}} {{{car_number|{{{car number|{{{Car number|}}}}}}}}}{{{races|{{{Races|}}}}}}{{{championships|{{{Championships|}}}}}}{{{wins|{{{Wins|}}}}}}{{{podiums|{{{Podiums|}}}}}}{{{points|{{{Points|}}}}}}{{{poles|{{{Poles|}}}}}}{{{fastest_laps|{{{fastest laps|{{{Fastest laps|}}}}}}}}}{{{first_race|{{{first race|{{{First race|}}}}}}}}}{{{first_win|{{{first win|{{{First win|}}}}}}}}}{{{last_win|{{{last win|{{{Last win|}}}}}}}}}{{{last_race|{{{last race|{{{Last race|}}}}}}}}}{{{last_position|{{{last position|{{{Last position|}}}}}}}}}{{{last_season|{{{last season|{{{Last season|}}}}}}}}}|[[Formúla 1|Formúlu 1]] ferill}}
|label5 = Þjóðerni
| data5 = {{{nationality|{{{Nationality|}}}}}}
|label6 = Ár
| data6 = {{{years|{{{Years|}}}}}}
|label7 = {{#if:{{{teams|{{{Lið|{{{Teams|}}}}}}}}}|Teams|Team}}
| data7 = {{if empty|{{{teams|{{{Teams|{{{Team(s)|}}}}}}}}}|{{{team|{{{Team|}}}}}}}}
|label8 = Vélar
| data8 = {{{engines|{{{Engines|}}}}}}
|class9 = org
|label9 = {{CURRENTYEAR}} team
| data9 = {{{current_team|{{{current team|{{{Current team|}}}}}}}}}
|label10 = [[Formúla 1 2025|2025]] lið
| data10 = {{{2025 Team|}}}
<!-- |label11 = {{F1|2026}} team(s)
| data11 = {{{2026 Team|}}}-->
|label12 = {{abbr|Númer bíls|Personal driver number used from 2014 onwards}}
| data12 = {{{car_number|{{{car number|{{{Númer bíls|}}}}}}}}}
|label13 = Keppnir
| data13 = {{{races|{{{Races|}}}}}}
|label14 = Heimsmeistaratitlar
| data14 = {{{championships|{{{Championships|}}}}}}
|label15 = Sigrar
| data15 = {{{wins|{{{Wins|}}}}}}
|label16 = Verðlaunapallar
| data16 = {{{podiums|{{{Podiums|}}}}}}
|label17 = Stig á ferli
| data17 = {{{points|{{{Points|}}}}}}
|label18 = Ráspólar
| data18 = {{{poles|{{{Poles|}}}}}}
|label19 = Hröðustu hringir
| data19 = {{{fastest_laps|{{{fastest laps|{{{Fastest laps|}}}}}}}}}
|label20 = Fyrsta keppni
| data20 = {{{first_race|{{{first race|{{{First race|}}}}}}}}}
|label21 = Fyrsti sigur
| data21 = {{{first_win|{{{first win|{{{First win|}}}}}}}}}
|label22 = Síðasti sigur
| data22 = {{{last_win|{{{last win|{{{Last win|}}}}}}}}}
|label23 = Seinasta keppni
| data23 = {{{last_race|{{{last race|{{{Last race|}}}}}}}}}
|label24 = {{#if:{{{last_position|{{{last position|{{{Last position|}}}}}}}}}|{{{last_season|{{{last season|{{{Last season|}}}}}}}}}|{{{last season|{{{Last season|}}}}}} sæti}}
| data24 = {{{last_position|{{{last position|{{{Last position|}}}}}}}}}
<!-- Aðrar mótaraðir -->
| header27 = {{#if:{{{prev series|}}}|Aðrar mótaraðir}}
| label28 = {{{fyrri mótaraðir ár|}}}
| data28 = {{{prev series|}}}
| header29 = {{#if:{{{titles|}}}|Titlar}}
| label30 = {{{titil ár|}}}
| data30 = {{{titles|}}}
|label34 = Undirskrift
| data34 = {{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|sizedefault=85px
|image = {{{signature|}}}
|size = {{{signature_size|}}}
|alt = {{{signature alt|{{{signature_alt|}}}}}}}}
|label40 = Vefsíða
|data40 = {{{website|{{{homepage|{{{URL|{{{url|}}}}}}}}}}}}
| data35 = {{{module|{{{module1|{{{record template1|{{{career template1|}}}}}}}}}}}}
| data36 = {{{module2|{{{record template2|{{{career template2|}}}}}}}}}
| data37 = {{{module3|{{{record template3|{{{career template3|}}}}}}}}}
| data38 = {{{module4|{{{record template4|{{{career template4|}}}}}}}}}
| data39 = {{{module5|{{{record template5|{{{career template5|}}}}}}}}}
|below = {{#if:{{{updated|{{{Updated|}}}}}}|Last updated on: {{{updated|{{{Updated|}}}}}}.}}
}}<!--
-->{{#invoke:Check for unknown parameters | check | ignoreblank = y | unknown = {{Main other|[[Category:Pages using infobox F1 driver with unknown parameters|_VALUE_{{PAGENAME}}]]}} | preview = Page using [[Template:Infobox F1 driver]] with unknown parameter "_VALUE_" | embed | child | subbox | name | Name | image | Image | image_size | upright | image_upright | alt | caption | birth_name | birth_date | birth_place | death_date | death_place | relations | relatives | nationality | Nationality | years | Years | teams | Teams | Team(s) | team | Team | engines | Engines | current_team | current team | Current team | 2025 Team | 2026 Team | car_number | car number | Car number | races | Races | championships | Championships | wins | Wins | podiums | Podiums | points | Points | poles | Poles | fastest_laps | fastest laps | Fastest laps | first_race | first race | First race | first_win | first win | First win | last_win | last win | Last win | last_race | last race | Last race | last_position | last position | Last position | last_season | last season | Last season | signature | signature_size | signature alt | signature_alt | website | module | module1 | module2 | module3 | module4 | module5 | record template1 | record template2 | record template3 | record template4 | record template5 | career template1 | career template2 | career template3 | career template4 | career template5 | updated | Updated
}}<noinclude>
{{Documentation}}<!-- place category and language links on the /doc sub-page, not here -->
</noinclude>
k5zumf6oqzmtasa2gm53hy9v5myw2e3
1922213
1922212
2025-07-02T00:16:08Z
Örverpi
89677
1922213
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox
|child = {{#if:{{{embed|}}}|yes}}{{{child|}}}
|subbox = {{{subbox|}}}
|bodyclass = biography vcard
|headerstyle = background-color:gainsboro;
|bodystyle = width:24em;
|title = {{{name|{{{Name|}}}}}}|titleclass=fn
|image = {{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|sizedefault=frameless
|image = {{{image|{{{Image|}}}}}}
|size = {{{image_size|}}}
|upright = {{{upright|{{{image_upright|1}}}}}}
|alt = {{{alt|}}}}}
|caption = {{{caption|}}}
|label1 = Fæddur
| data1 = {{br separated entries|{{{birth_name|}}}|{{{birth_date|}}}|{{{birth_place|}}} }}
|label2 = Dáinn
| data2 = {{br separated entries|{{{death_date|}}}|{{{death_place|}}} }}
| label3 = Ættingjar
| data3 = {{{relations|{{{relatives|}}}}}}
<!-- Formúlu 1 ferill -->
|header4 = {{#if:{{{years|{{{Years|}}}}}}{{{team|{{{Team|}}}}}}{{{teams|{{{Teams|{{{Team(s)|}}}}}}}}}{{{current_team|{{{current team|{{{Current team|{{{2024 Team|{{{2025 Team|}}}}}}}}}}}}}}} {{{car_number|{{{car number|{{{Car number|}}}}}}}}}{{{races|{{{Races|}}}}}}{{{championships|{{{Championships|}}}}}}{{{wins|{{{Wins|}}}}}}{{{podiums|{{{Podiums|}}}}}}{{{points|{{{Points|}}}}}}{{{poles|{{{Poles|}}}}}}{{{fastest_laps|{{{fastest laps|{{{Fastest laps|}}}}}}}}}{{{first_race|{{{first race|{{{First race|}}}}}}}}}{{{first_win|{{{first win|{{{First win|}}}}}}}}}{{{last_win|{{{last win|{{{Last win|}}}}}}}}}{{{last_race|{{{last race|{{{Last race|}}}}}}}}}{{{last_position|{{{last position|{{{Last position|}}}}}}}}}{{{last_season|{{{last season|{{{Last season|}}}}}}}}}|[[Formúla 1|Formúlu 1]] ferill}}
|label5 = Þjóðerni
| data5 = {{{nationality|{{{Nationality|}}}}}}
|label6 = Ár
| data6 = {{{years|{{{Years|}}}}}}
|label7 = {{#if:{{{teams|{{{Teams|{{{Teams|}}}}}}}}}|Lið|Team}}
| data7 = {{if empty|{{{teams|{{{Teams|{{{Team(s)|}}}}}}}}}|{{{team|{{{Team|}}}}}}}}
|label8 = Vélar
| data8 = {{{engines|{{{Engines|}}}}}}
|class9 = org
|label9 = {{CURRENTYEAR}} team
| data9 = {{{current_team|{{{current team|{{{Current team|}}}}}}}}}
|label10 = [[Formúla 1 2025|2025]] lið
| data10 = {{{2025 Team|}}}
<!-- |label11 = {{F1|2026}} team(s)
| data11 = {{{2026 Team|}}}-->
|label12 = {{abbr|Númer bíls|Personal driver number used from 2014 onwards}}
| data12 = {{{car_number|{{{car number|{{{Númer bíls|}}}}}}}}}
|label13 = Keppnir
| data13 = {{{races|{{{Races|}}}}}}
|label14 = Heimsmeistaratitlar
| data14 = {{{championships|{{{Championships|}}}}}}
|label15 = Sigrar
| data15 = {{{wins|{{{Wins|}}}}}}
|label16 = Verðlaunapallar
| data16 = {{{podiums|{{{Podiums|}}}}}}
|label17 = Stig á ferli
| data17 = {{{points|{{{Points|}}}}}}
|label18 = Ráspólar
| data18 = {{{poles|{{{Poles|}}}}}}
|label19 = Hröðustu hringir
| data19 = {{{fastest_laps|{{{fastest laps|{{{Fastest laps|}}}}}}}}}
|label20 = Fyrsta keppni
| data20 = {{{first_race|{{{first race|{{{First race|}}}}}}}}}
|label21 = Fyrsti sigur
| data21 = {{{first_win|{{{first win|{{{First win|}}}}}}}}}
|label22 = Síðasti sigur
| data22 = {{{last_win|{{{last win|{{{Last win|}}}}}}}}}
|label23 = Seinasta keppni
| data23 = {{{last_race|{{{last race|{{{Last race|}}}}}}}}}
|label24 = {{#if:{{{last_position|{{{last position|{{{Last position|}}}}}}}}}|{{{last_season|{{{last season|{{{Last season|}}}}}}}}}|{{{last season|{{{Last season|}}}}}} sæti}}
| data24 = {{{last_position|{{{last position|{{{Last position|}}}}}}}}}
<!-- Aðrar mótaraðir -->
| header27 = {{#if:{{{prev series|}}}|Aðrar mótaraðir}}
| label28 = {{{fyrri mótaraðir ár|}}}
| data28 = {{{prev series|}}}
| header29 = {{#if:{{{titles|}}}|Titlar}}
| label30 = {{{titil ár|}}}
| data30 = {{{titles|}}}
|label34 = Undirskrift
| data34 = {{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|sizedefault=85px
|image = {{{signature|}}}
|size = {{{signature_size|}}}
|alt = {{{signature alt|{{{signature_alt|}}}}}}}}
|label40 = Vefsíða
|data40 = {{{website|{{{homepage|{{{URL|{{{url|}}}}}}}}}}}}
| data35 = {{{module|{{{module1|{{{record template1|{{{career template1|}}}}}}}}}}}}
| data36 = {{{module2|{{{record template2|{{{career template2|}}}}}}}}}
| data37 = {{{module3|{{{record template3|{{{career template3|}}}}}}}}}
| data38 = {{{module4|{{{record template4|{{{career template4|}}}}}}}}}
| data39 = {{{module5|{{{record template5|{{{career template5|}}}}}}}}}
|below = {{#if:{{{updated|{{{Updated|}}}}}}|Last updated on: {{{updated|{{{Updated|}}}}}}.}}
}}<!--
-->{{#invoke:Check for unknown parameters | check | ignoreblank = y | unknown = {{Main other|[[Category:Pages using infobox F1 driver with unknown parameters|_VALUE_{{PAGENAME}}]]}} | preview = Page using [[Template:Infobox F1 driver]] with unknown parameter "_VALUE_" | embed | child | subbox | name | Name | image | Image | image_size | upright | image_upright | alt | caption | birth_name | birth_date | birth_place | death_date | death_place | relations | relatives | nationality | Nationality | years | Years | teams | Teams | Team(s) | team | Team | engines | Engines | current_team | current team | Current team | 2025 Team | 2026 Team | car_number | car number | Car number | races | Races | championships | Championships | wins | Wins | podiums | Podiums | points | Points | poles | Poles | fastest_laps | fastest laps | Fastest laps | first_race | first race | First race | first_win | first win | First win | last_win | last win | Last win | last_race | last race | Last race | last_position | last position | Last position | last_season | last season | Last season | signature | signature_size | signature alt | signature_alt | website | module | module1 | module2 | module3 | module4 | module5 | record template1 | record template2 | record template3 | record template4 | record template5 | career template1 | career template2 | career template3 | career template4 | career template5 | updated | Updated
}}<noinclude>
{{Documentation}}<!-- place category and language links on the /doc sub-page, not here -->
</noinclude>
gk4ktb15g8xef5ryadwp5of6jautbvd
1922216
1922213
2025-07-02T00:21:02Z
Örverpi
89677
1922216
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox
|child = {{#if:{{{embed|}}}|yes}}{{{child|}}}
|subbox = {{{subbox|}}}
|bodyclass = biography vcard
|headerstyle = background-color:gainsboro;
|bodystyle = width:24em;
|title = {{{name|{{{Name|}}}}}}|titleclass=fn
|image = {{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|sizedefault=frameless
|image = {{{image|{{{Image|}}}}}}
|size = {{{image_size|}}}
|upright = {{{upright|{{{image_upright|1}}}}}}
|alt = {{{alt|}}}}}
|caption = {{{caption|}}}
|label1 = Fæddur
| data1 = {{br separated entries|{{{birth_name|}}}|{{{birth_date|}}}|{{{birth_place|}}} }}
|label2 = Dáinn
| data2 = {{br separated entries|{{{death_date|}}}|{{{death_place|}}} }}
| label3 = Ættingjar
| data3 = {{{relations|{{{relatives|}}}}}}
<!-- Formúlu 1 ferill -->
|header4 = {{#if:{{{years|{{{Years|}}}}}}{{{team|{{{Team|}}}}}}{{{teams|{{{Teams|{{{Team(s)|}}}}}}}}}{{{current_team|{{{current team|{{{Current team|{{{2024 Team|{{{2025 Team|}}}}}}}}}}}}}}} {{{car_number|{{{car number|{{{Car number|}}}}}}}}}{{{races|{{{Races|}}}}}}{{{championships|{{{Championships|}}}}}}{{{wins|{{{Wins|}}}}}}{{{podiums|{{{Podiums|}}}}}}{{{points|{{{Points|}}}}}}{{{poles|{{{Poles|}}}}}}{{{fastest_laps|{{{fastest laps|{{{Fastest laps|}}}}}}}}}{{{first_race|{{{first race|{{{First race|}}}}}}}}}{{{first_win|{{{first win|{{{First win|}}}}}}}}}{{{last_win|{{{last win|{{{Last win|}}}}}}}}}{{{last_race|{{{last race|{{{Last race|}}}}}}}}}{{{last_position|{{{last position|{{{Last position|}}}}}}}}}{{{last_season|{{{last season|{{{Last season|}}}}}}}}}|[[Formúla 1|Formúlu 1]] ferill}}
|label5 = Þjóðerni
| data5 = {{{nationality|{{{Nationality|}}}}}}
|label6 = Ár
| data6 = {{{years|{{{Years|}}}}}}
|label7 = {{#if:{{{teams|{{{Teams|{{{Teams|}}}}}}}}}|Lið|Team}}
| data7 = {{if empty|{{{teams|{{{Teams|{{{Team(s)|}}}}}}}}}|{{{team|{{{Team|}}}}}}}}
|label8 = Vélar
| data8 = {{{engines|{{{Engines|}}}}}}
|class9 = org
|label9 = {{CURRENTYEAR}} team
| data9 = {{{current_team|{{{current team|{{{Current team|}}}}}}}}}
|label10 = [[Formúla 1 2025|2025]] lið
| data10 = {{{2025 Team|}}}
<!-- |label11 = {{F1|2026}} team(s)
| data11 = {{{2026 Team|}}}-->
|label12 = {{abbr|Númer bíls|Personal driver number used from 2014 onwards}}
| data12 = {{{car_number|{{{car number|{{{Númer bíls|}}}}}}}}}
|label13 = Keppnir
| data13 = {{{races|{{{Races|}}}}}}
|label14 = Heimsmeistaratitlar
| data14 = {{{championships|{{{Championships|}}}}}}
|label15 = Sigrar
| data15 = {{{wins|{{{Wins|}}}}}}
|label16 = Verðlaunapallar
| data16 = {{{podiums|{{{Podiums|}}}}}}
|label17 = Stig á ferli
| data17 = {{{points|{{{Points|}}}}}}
|label18 = Ráspólar
| data18 = {{{poles|{{{Poles|}}}}}}
|label19 = Hröðustu hringir
| data19 = {{{fastest_laps|{{{fastest laps|{{{Fastest laps|}}}}}}}}}
|label20 = Fyrsta keppni
| data20 = {{{first_race|{{{first race|{{{First race|}}}}}}}}}
|label21 = Fyrsti sigur
| data21 = {{{first_win|{{{first win|{{{First win|}}}}}}}}}
|label22 = Síðasti sigur
| data22 = {{{last_win|{{{last win|{{{Last win|}}}}}}}}}
|label23 = Seinasta keppni
| data23 = {{{last_race|{{{last race|{{{Last race|}}}}}}}}}
|label24 = {{#if:{{{last_position|{{{last position|{{{Last position|}}}}}}}}}|{{{last_season|{{{last season|{{{Last season|}}}}}}}}}|{{{last season|{{{Last season|}}}}}} sæti}}
| data24 = {{{last_position|{{{last position|{{{Last position|}}}}}}}}}
<!-- Aðrar mótaraðir -->
| header27 = {{#if:{{{prev series|}}}|Aðrar mótaraðir}}
| label28 = {{{prev series years|}}}
| data28 = {{{prev series|}}}
| header29 = {{#if:{{{titles|}}}|Titlar}}
| label30 = {{{title years|}}}
| data30 = {{{titles|}}}
|label34 = Undirskrift
| data34 = {{#invoke:InfoboxImage|InfoboxImage|sizedefault=85px
|image = {{{signature|}}}
|size = {{{signature_size|}}}
|alt = {{{signature alt|{{{signature_alt|}}}}}}}}
|label40 = Vefsíða
|data40 = {{{website|{{{homepage|{{{URL|{{{url|}}}}}}}}}}}}
| data35 = {{{module|{{{module1|{{{record template1|{{{career template1|}}}}}}}}}}}}
| data36 = {{{module2|{{{record template2|{{{career template2|}}}}}}}}}
| data37 = {{{module3|{{{record template3|{{{career template3|}}}}}}}}}
| data38 = {{{module4|{{{record template4|{{{career template4|}}}}}}}}}
| data39 = {{{module5|{{{record template5|{{{career template5|}}}}}}}}}
|below = {{#if:{{{updated|{{{Updated|}}}}}}|Last updated on: {{{updated|{{{Updated|}}}}}}.}}
}}<!--
-->{{#invoke:Check for unknown parameters | check | ignoreblank = y | unknown = {{Main other|[[Category:Pages using infobox F1 driver with unknown parameters|_VALUE_{{PAGENAME}}]]}} | preview = Page using [[Template:Infobox F1 driver]] with unknown parameter "_VALUE_" | embed | child | subbox | name | Name | image | Image | image_size | upright | image_upright | alt | caption | birth_name | birth_date | birth_place | death_date | death_place | relations | relatives | nationality | Nationality | years | Years | teams | Teams | Team(s) | team | Team | engines | Engines | current_team | current team | Current team | 2025 Team | 2026 Team | car_number | car number | Car number | races | Races | championships | Championships | wins | Wins | podiums | Podiums | points | Points | poles | Poles | fastest_laps | fastest laps | Fastest laps | first_race | first race | First race | first_win | first win | First win | last_win | last win | Last win | last_race | last race | Last race | last_position | last position | Last position | last_season | last season | Last season | signature | signature_size | signature alt | signature_alt | website | module | module1 | module2 | module3 | module4 | module5 | record template1 | record template2 | record template3 | record template4 | record template5 | career template1 | career template2 | career template3 | career template4 | career template5 | updated | Updated
}}<noinclude>
{{Documentation}}<!-- place category and language links on the /doc sub-page, not here -->
</noinclude>
j8533gbqwpl321c6stn40166d3sljkd
JaVale McGee
0
186800
1922190
1921868
2025-07-01T20:39:03Z
Alvaldi
71791
1922190
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox basketball biography
| name = JaVale McGee
| image = 34McGee2010.jpg
| image_size =
| caption = McGee árið 2010
| position = Miðherji
| height_ft = 7
| height_in = 0
| weight_lb = 270
| league =
| team =
| number =
| birth_date = {{birth date and age|1988|1|19}}
| birth_place = Flint, [[Michigan]], Bandaríkin
| national_team = {{flagdeco|USA}} [[Bandaríska karlalandsliðið í körfuknattleik|Bandaríkin]] (1992)
| college = Nevada (2006–2008)
| draft_year = 2008
| draft_round = 1
| draft_pick = 18
| draft_team = [[Washington Wizards]]
| career_start = 2008
| career_end =
| years1 = 2008–2012
| team1 = [[Washington Wizards]]
| years2 = 2011–2015
| team2 = [[Denver Nuggets]]
| years3 = 2014–2015
| team3 = [[Philadelphia 76ers]]
| years4 = 2015–2016
| team4 = [[Dallas Mavericks]]
| years5 = 2016–2018
| team5 = [[Golden State Warriors]]
| years6 = 2018–20120
| team6 = [[Los Angeles Lakers]]
| years7 = 2020–2021
| team7 = [[Cleveland Cavaliers]]
| years8 = 2021
| team8 = Denver Nuggets
| years9 = 2021–2022
| team9 = [[Phoenix Suns]]
| years10 = 2022–2023
| team10 = Dallas Mavericks
| years11 = 2023–2024
| team11 = [[Sacramento Kings]]
| years12 = 2025–present
| team12 = [[Vaqueros de Bayamón]]
| highlights =
'''Landslið:'''
*[[Sumarólympíuleikarnir|Ólympíumeistari]] (2021)
'''Félagslið:'''
* 3× [[NBA]] meistari (2017, 2018, 2020)
| medal_templates =
}}
'''JaVale Lindy McGee''' (fæddur 19. janúar 1988) er bandarískur atvinnumaður í körfubolta. Eftir að hafa spilað háskólakörfubolta fyrir Nevada og var hann valinn af [[Washington Wizards]] í nýliðavali NBA árið 2008. Á 16 ára ferli í NBA hefur JaVale unnið NBA meistaratitilinn þrívegis; með [[Golden State Warriors]] árin 2017 og 2018 og með [[Los Angeles Lakers]] árið 2020.<ref>{{Cite news |date=2023-10-26 |title=Kings signing JaVale McGee, per sources: What role will he fill? |url=https://www.nytimes.com/athletic/4824058/2023/08/31/kings-javale-mcgee-signing/ |access-date=2025-06-26 |author1=Shams Charania|author2=Sam Amick|work=[[The New York Times]] |language=en-US |issn=0362-4331}}</ref> Árið 2021 vann hann til gullverðlauna með landsliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum.<ref name="espn-2021"/>
Móðir JaVale er fyrrum körfuknattleikskonan Pamela McGee sem vann gull með Bandaríkjunum á Ólympíuleikunum árið 1984.<ref name="espn-2021">{{Cite web|url=https://www.espn.com/olympics/story/_/id/31977111/pamela-javale-mcgee-become-first-mom-son-gold-medal-duo-olympics-history|title=Golden Child: Pamela and JaVale McGee become first mother and son to win Olympic golds|author=Ashton Edmunds
|date=2021-08-07|website=ESPN.com|language=en|access-date=2025-06-26}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{Reflist|30em}}
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1988]]
[[Flokkur:Bandarískir körfuknattleiksmenn]]
[[Flokkur:NBA leikmenn]]
[[Flokkur:Bandarískir Ólympíuverðlaunahafar]]
la9ojga89nem9tzkgb8kd7t73pw6mrh
Storytel
0
186850
1922132
2025-07-01T12:06:15Z
Akigka
183
Bjó til síðu með „'''Storytel''' er [[svíþjóð|sænsk]] [[streymisveita]] og [[áskriftarþjónusta]] fyrir [[rafbók|rafbækur]] og [[hljóðbók|hljóðbækur]]. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]], en það er með starfsemi í yfir 20 löndum.<ref>{{Cite web|url=https://www.reuters.com/business/media-telecom/storytel-enters-us-with-acquisition-audiobookscom-2021-11-12/|title=Storytel enters the U.S. with acquisition of Audiobooks.com|website=R...“
1922132
wikitext
text/x-wiki
'''Storytel''' er [[svíþjóð|sænsk]] [[streymisveita]] og [[áskriftarþjónusta]] fyrir [[rafbók|rafbækur]] og [[hljóðbók|hljóðbækur]]. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]], en það er með starfsemi í yfir 20 löndum.<ref>{{Cite web|url=https://www.reuters.com/business/media-telecom/storytel-enters-us-with-acquisition-audiobookscom-2021-11-12/|title=Storytel enters the U.S. with acquisition of Audiobooks.com|website=Reuters}}</ref>
Fyrirtækið var stofnað árið 2006 af Jonas Tellander og Jóni Haukssyni.<ref>{{tímarit.is|6812913|Íslendingurinn sem byggt hefur upp 27 milljaðar, alþjóðlegt bókafyrirtæki|blað=Fréttatíminn|útgáfudagsetning=27.8.2016|bls=18|höfundur=Ingi F. Vilhjálmsson}}</ref> Frá 2016 hefur það keypt ráðandi hluti í stórum bókaforlögum, eins og [[Norstedts förlag]] í Svíþjóð,<ref name="auto">{{Cite news|url=https://www.reuters.com/article/storytel-expansion-idUSL5N1H10ZF|title=Sweden's Storytel to enter four new markets|newspaper=Reuters|date=March 24, 2017}}</ref><ref>{{Cite web|title=Storytel køber bogtjenesten Mofibo {{!}} Mofibo|url=https://via.ritzau.dk/pressemeddelelse/storytel-kober-bogtjenesten-mofibo?publisherId=6074657&releaseId=6074671|access-date=2021-10-13|website=via.ritzau.dk|language=da}}</ref> [[Gummerus]] í Finnlandi<ref>{{Cite web|url= https://www.hs.fi/kulttuuri/art-2000006241813.html |title=Kirjojen suoratoistopalvelu Storytel ostaa Suomen kolmanneksi suurimman kustantamon Gummeruksen |website=Helsingin Sanomat |date=2019-09-17 |access-date=2023-01-04 }}</ref> og [[Forlagið|Forlaginu]] á Íslandi.<ref>{{Cite web|url=https://www.icelandreview.com/business/storytel-purchases-majority-share-in-forlagid-icelands-largest-publisher/|title=Storytel Purchases Majority Share in Forlagið, Iceland's Largest Publisher|date=July 3, 2020}}</ref> Árið 2021 keypti Storytel helsta samkeppnisaðilann, [[Audiobooks]], fyrir 135 milljón dali.<ref name="abc2021">{{cite web |url=https://www.thebookseller.com/news/storytel-extends-global-reach-audiobookcom-acquisition-1289297 |title=Storytel extends into English language market with $135m Audiobooks deal |work=[[The Bookseller]] |author=Ruth Comerford |date=November 13, 2021 |access-date=November 13, 2021}}</ref><ref>{{cite web |url=https://www.thebookseller.com/news/rbmedia-launches-and-buys-audiobookscom-become-worlds-biggest-audio-publisher-534761 |title=Newly formed RBmedia buys Audiobooks.com |work=The Bookseller |author=Heloise Wood |date=April 11, 2017 |accessdate=October 22, 2017}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{stubbur}}
{{Félag íslenskra bókaútgefenda}}
[[Flokkur:Bókaforlög]]
[[Flokkur:Hljóðbækur]]
{{s|2006}}
0l4ttzkwvar6lpasxik92oj142j1dql
1922134
1922132
2025-07-01T12:08:20Z
Akigka
183
1922134
wikitext
text/x-wiki
'''Storytel''' er [[svíþjóð|sænsk]] [[streymisveita]] og [[áskriftarþjónusta]] fyrir [[rafbók|rafbækur]] og [[hljóðbók|hljóðbækur]]. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]], en það er með starfsemi í yfir 20 löndum.<ref>{{Cite web|url=https://www.reuters.com/business/media-telecom/storytel-enters-us-with-acquisition-audiobookscom-2021-11-12/|title=Storytel enters the U.S. with acquisition of Audiobooks.com|website=Reuters}}</ref>
Fyrirtækið var stofnað árið 2006 af Jonas Tellander og Jóni Haukssyni.<ref>{{tímarit.is|6812913|Íslendingurinn sem byggt hefur upp 27 milljaðar, alþjóðlegt bókafyrirtæki|blað=Fréttatíminn|útgáfudagsetning=27.8.2016|bls=18|höfundur=Ingi F. Vilhjálmsson}}</ref> Frá 2016 hefur það keypt ráðandi hluti í stórum bókaforlögum, eins og [[Norstedts förlag]] í Svíþjóð,<ref name="auto">{{Cite news|url=https://www.reuters.com/article/storytel-expansion-idUSL5N1H10ZF|title=Sweden's Storytel to enter four new markets|newspaper=Reuters|date=March 24, 2017}}</ref><ref>{{Cite web|title=Storytel køber bogtjenesten Mofibo {{!}} Mofibo|url=https://via.ritzau.dk/pressemeddelelse/storytel-kober-bogtjenesten-mofibo?publisherId=6074657&releaseId=6074671|access-date=2021-10-13|website=via.ritzau.dk|language=da}}</ref> [[Gummerus]] í Finnlandi<ref>{{Cite web|url= https://www.hs.fi/kulttuuri/art-2000006241813.html |title=Kirjojen suoratoistopalvelu Storytel ostaa Suomen kolmanneksi suurimman kustantamon Gummeruksen |website=Helsingin Sanomat |date=2019-09-17 |access-date=2023-01-04 }}</ref> og [[Forlagið|Forlaginu]] á Íslandi.<ref>{{Cite web|url=https://www.icelandreview.com/business/storytel-purchases-majority-share-in-forlagid-icelands-largest-publisher/|title=Storytel Purchases Majority Share in Forlagið, Iceland's Largest Publisher|date=July 3, 2020}}</ref> Árið 2021 keypti Storytel kanadískan samkeppnisaðila, [[Audiobooks]], fyrir 135 milljón dali.<ref name="abc2021">{{cite web |url=https://www.thebookseller.com/news/storytel-extends-global-reach-audiobookcom-acquisition-1289297 |title=Storytel extends into English language market with $135m Audiobooks deal |work=[[The Bookseller]] |author=Ruth Comerford |date=November 13, 2021 |access-date=November 13, 2021}}</ref><ref>{{cite web |url=https://www.thebookseller.com/news/rbmedia-launches-and-buys-audiobookscom-become-worlds-biggest-audio-publisher-534761 |title=Newly formed RBmedia buys Audiobooks.com |work=The Bookseller |author=Heloise Wood |date=April 11, 2017 |accessdate=October 22, 2017}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{stubbur}}
{{Félag íslenskra bókaútgefenda}}
[[Flokkur:Bókaforlög]]
[[Flokkur:Hljóðbækur]]
{{s|2006}}
f1lcee3r9i5bjhfs9o7ubr3prvslvhs
1922135
1922134
2025-07-01T12:09:35Z
Akigka
183
1922135
wikitext
text/x-wiki
'''Storytel''' er [[svíþjóð|sænsk]] [[streymisveita]] og [[áskriftarþjónusta]] fyrir [[rafbók|rafbækur]] og [[hljóðbók|hljóðbækur]]. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]]. Það er með skráð fyrirtæki í yfir 20 löndum, en þjónustan er aðgengileg um allan heim.<ref>{{Cite web|url=https://www.reuters.com/business/media-telecom/storytel-enters-us-with-acquisition-audiobookscom-2021-11-12/|title=Storytel enters the U.S. with acquisition of Audiobooks.com|website=Reuters}}</ref>
Fyrirtækið var stofnað árið 2006 af Jonas Tellander og Jóni Haukssyni.<ref>{{tímarit.is|6812913|Íslendingurinn sem byggt hefur upp 27 milljaðar, alþjóðlegt bókafyrirtæki|blað=Fréttatíminn|útgáfudagsetning=27.8.2016|bls=18|höfundur=Ingi F. Vilhjálmsson}}</ref> Frá 2016 hefur það keypt ráðandi hluti í stórum bókaforlögum, eins og [[Norstedts förlag]] í Svíþjóð,<ref name="auto">{{Cite news|url=https://www.reuters.com/article/storytel-expansion-idUSL5N1H10ZF|title=Sweden's Storytel to enter four new markets|newspaper=Reuters|date=March 24, 2017}}</ref><ref>{{Cite web|title=Storytel køber bogtjenesten Mofibo {{!}} Mofibo|url=https://via.ritzau.dk/pressemeddelelse/storytel-kober-bogtjenesten-mofibo?publisherId=6074657&releaseId=6074671|access-date=2021-10-13|website=via.ritzau.dk|language=da}}</ref> [[Gummerus]] í Finnlandi<ref>{{Cite web|url= https://www.hs.fi/kulttuuri/art-2000006241813.html |title=Kirjojen suoratoistopalvelu Storytel ostaa Suomen kolmanneksi suurimman kustantamon Gummeruksen |website=Helsingin Sanomat |date=2019-09-17 |access-date=2023-01-04 }}</ref> og [[Forlagið|Forlaginu]] á Íslandi.<ref>{{Cite web|url=https://www.icelandreview.com/business/storytel-purchases-majority-share-in-forlagid-icelands-largest-publisher/|title=Storytel Purchases Majority Share in Forlagið, Iceland's Largest Publisher|date=July 3, 2020}}</ref> Árið 2021 keypti Storytel kanadískan samkeppnisaðila, [[Audiobooks]], fyrir 135 milljón dali.<ref name="abc2021">{{cite web |url=https://www.thebookseller.com/news/storytel-extends-global-reach-audiobookcom-acquisition-1289297 |title=Storytel extends into English language market with $135m Audiobooks deal |work=[[The Bookseller]] |author=Ruth Comerford |date=November 13, 2021 |access-date=November 13, 2021}}</ref><ref>{{cite web |url=https://www.thebookseller.com/news/rbmedia-launches-and-buys-audiobookscom-become-worlds-biggest-audio-publisher-534761 |title=Newly formed RBmedia buys Audiobooks.com |work=The Bookseller |author=Heloise Wood |date=April 11, 2017 |accessdate=October 22, 2017}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{stubbur}}
{{Félag íslenskra bókaútgefenda}}
[[Flokkur:Bókaforlög]]
[[Flokkur:Hljóðbækur]]
{{s|2006}}
jbntvmpm01e4lqipyfhycq1ykhuw1rz
1922136
1922135
2025-07-01T12:11:36Z
Akigka
183
1922136
wikitext
text/x-wiki
'''Storytel''' er [[svíþjóð|sænsk]] [[streymisveita]] og [[áskriftarþjónusta]] fyrir [[rafbók|rafbækur]] og [[hljóðbók|hljóðbækur]]. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]]. Það er með skráð fyrirtæki í yfir 20 löndum, en þjónustan er aðgengileg um allan heim.<ref>{{Cite web|url=https://www.reuters.com/business/media-telecom/storytel-enters-us-with-acquisition-audiobookscom-2021-11-12/|title=Storytel enters the U.S. with acquisition of Audiobooks.com|website=Reuters}}</ref>
Fyrirtækið var stofnað árið 2006 af Jonas Tellander og Jóni Haukssyni.<ref>{{tímarit.is|6812913|Íslendingurinn sem byggt hefur upp 27 milljarða, alþjóðlegt bókafyrirtæki|blað=Fréttatíminn|útgáfudagsetning=27.8.2016|bls=18|höfundur=Ingi F. Vilhjálmsson}}</ref> Frá 2016 hefur það keypt ráðandi hluti í stórum bókaforlögum, eins og [[Norstedts förlag]] í Svíþjóð,<ref name="auto">{{Cite news|url=https://www.reuters.com/article/storytel-expansion-idUSL5N1H10ZF|title=Sweden's Storytel to enter four new markets|newspaper=Reuters|date=March 24, 2017}}</ref><ref>{{Cite web|title=Storytel køber bogtjenesten Mofibo {{!}} Mofibo|url=https://via.ritzau.dk/pressemeddelelse/storytel-kober-bogtjenesten-mofibo?publisherId=6074657&releaseId=6074671|access-date=2021-10-13|website=via.ritzau.dk|language=da}}</ref> [[Gummerus]] í Finnlandi<ref>{{Cite web|url= https://www.hs.fi/kulttuuri/art-2000006241813.html |title=Kirjojen suoratoistopalvelu Storytel ostaa Suomen kolmanneksi suurimman kustantamon Gummeruksen |website=Helsingin Sanomat |date=2019-09-17 |access-date=2023-01-04 }}</ref> og [[Forlagið|Forlaginu]] á Íslandi.<ref>{{Cite web|url=https://www.icelandreview.com/business/storytel-purchases-majority-share-in-forlagid-icelands-largest-publisher/|title=Storytel Purchases Majority Share in Forlagið, Iceland's Largest Publisher|date=July 3, 2020}}</ref> Árið 2021 keypti Storytel kanadískan samkeppnisaðila, [[Audiobooks]], fyrir 135 milljón dali.<ref name="abc2021">{{cite web |url=https://www.thebookseller.com/news/storytel-extends-global-reach-audiobookcom-acquisition-1289297 |title=Storytel extends into English language market with $135m Audiobooks deal |work=[[The Bookseller]] |author=Ruth Comerford |date=November 13, 2021 |access-date=November 13, 2021}}</ref><ref>{{cite web |url=https://www.thebookseller.com/news/rbmedia-launches-and-buys-audiobookscom-become-worlds-biggest-audio-publisher-534761 |title=Newly formed RBmedia buys Audiobooks.com |work=The Bookseller |author=Heloise Wood |date=April 11, 2017 |accessdate=October 22, 2017}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{stubbur}}
{{Félag íslenskra bókaútgefenda}}
[[Flokkur:Bókaforlög]]
[[Flokkur:Hljóðbækur]]
{{s|2006}}
5pnqmq16kanmtzr73vs7o1yr0qv4nyf
1922137
1922136
2025-07-01T12:11:57Z
Akigka
183
1922137
wikitext
text/x-wiki
'''Storytel''' er [[svíþjóð|sænsk]] [[streymisveita]] og [[áskriftarþjónusta]] fyrir [[rafbók|rafbækur]] og [[hljóðbók|hljóðbækur]]. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]]. Það er með skráð fyrirtæki í yfir 20 löndum, en þjónustan er aðgengileg um allan heim.<ref>{{Cite web|url=https://www.reuters.com/business/media-telecom/storytel-enters-us-with-acquisition-audiobookscom-2021-11-12/|title=Storytel enters the U.S. with acquisition of Audiobooks.com|website=Reuters}}</ref>
Fyrirtækið var stofnað árið 2006 af Jonas Tellander og Jóni Haukssyni.<ref>{{tímarit.is|6812913|Íslendingurinn sem byggt hefur upp 27 milljarða, alþjóðlegt bókafyrirtæki|blað=Fréttatíminn|útgáfudagsetning=27.8.2016|blaðsíðutal=18|höfundur=Ingi F. Vilhjálmsson}}</ref> Frá 2016 hefur það keypt ráðandi hluti í stórum bókaforlögum, eins og [[Norstedts förlag]] í Svíþjóð,<ref name="auto">{{Cite news|url=https://www.reuters.com/article/storytel-expansion-idUSL5N1H10ZF|title=Sweden's Storytel to enter four new markets|newspaper=Reuters|date=March 24, 2017}}</ref><ref>{{Cite web|title=Storytel køber bogtjenesten Mofibo {{!}} Mofibo|url=https://via.ritzau.dk/pressemeddelelse/storytel-kober-bogtjenesten-mofibo?publisherId=6074657&releaseId=6074671|access-date=2021-10-13|website=via.ritzau.dk|language=da}}</ref> [[Gummerus]] í Finnlandi<ref>{{Cite web|url= https://www.hs.fi/kulttuuri/art-2000006241813.html |title=Kirjojen suoratoistopalvelu Storytel ostaa Suomen kolmanneksi suurimman kustantamon Gummeruksen |website=Helsingin Sanomat |date=2019-09-17 |access-date=2023-01-04 }}</ref> og [[Forlagið|Forlaginu]] á Íslandi.<ref>{{Cite web|url=https://www.icelandreview.com/business/storytel-purchases-majority-share-in-forlagid-icelands-largest-publisher/|title=Storytel Purchases Majority Share in Forlagið, Iceland's Largest Publisher|date=July 3, 2020}}</ref> Árið 2021 keypti Storytel kanadískan samkeppnisaðila, [[Audiobooks]], fyrir 135 milljón dali.<ref name="abc2021">{{cite web |url=https://www.thebookseller.com/news/storytel-extends-global-reach-audiobookcom-acquisition-1289297 |title=Storytel extends into English language market with $135m Audiobooks deal |work=[[The Bookseller]] |author=Ruth Comerford |date=November 13, 2021 |access-date=November 13, 2021}}</ref><ref>{{cite web |url=https://www.thebookseller.com/news/rbmedia-launches-and-buys-audiobookscom-become-worlds-biggest-audio-publisher-534761 |title=Newly formed RBmedia buys Audiobooks.com |work=The Bookseller |author=Heloise Wood |date=April 11, 2017 |accessdate=October 22, 2017}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{stubbur}}
{{Félag íslenskra bókaútgefenda}}
[[Flokkur:Bókaforlög]]
[[Flokkur:Hljóðbækur]]
{{s|2006}}
3gejwbv8fegufqnsmrcszhrsrh6pkn5
1922138
1922137
2025-07-01T12:12:08Z
Akigka
183
1922138
wikitext
text/x-wiki
'''Storytel''' er [[svíþjóð|sænsk]] [[streymisveita]] og [[áskriftarþjónusta]] fyrir [[rafbók|rafbækur]] og [[hljóðbók|hljóðbækur]]. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]]. Það er með skráð fyrirtæki í yfir 20 löndum, en þjónustan er aðgengileg um allan heim.<ref>{{Cite web|url=https://www.reuters.com/business/media-telecom/storytel-enters-us-with-acquisition-audiobookscom-2021-11-12/|title=Storytel enters the U.S. with acquisition of Audiobooks.com|website=Reuters}}</ref>
Fyrirtækið var stofnað árið 2006 af Jonas Tellander og Jóni Haukssyni.<ref>{{tímarit.is|6812913|Íslendingurinn sem byggt hefur upp 27 milljarða, alþjóðlegt bókafyrirtæki|blað=Fréttatíminn|útgáfudagsetning=27.8.2016|blaðsíða=18|höfundur=Ingi F. Vilhjálmsson}}</ref> Frá 2016 hefur það keypt ráðandi hluti í stórum bókaforlögum, eins og [[Norstedts förlag]] í Svíþjóð,<ref name="auto">{{Cite news|url=https://www.reuters.com/article/storytel-expansion-idUSL5N1H10ZF|title=Sweden's Storytel to enter four new markets|newspaper=Reuters|date=March 24, 2017}}</ref><ref>{{Cite web|title=Storytel køber bogtjenesten Mofibo {{!}} Mofibo|url=https://via.ritzau.dk/pressemeddelelse/storytel-kober-bogtjenesten-mofibo?publisherId=6074657&releaseId=6074671|access-date=2021-10-13|website=via.ritzau.dk|language=da}}</ref> [[Gummerus]] í Finnlandi<ref>{{Cite web|url= https://www.hs.fi/kulttuuri/art-2000006241813.html |title=Kirjojen suoratoistopalvelu Storytel ostaa Suomen kolmanneksi suurimman kustantamon Gummeruksen |website=Helsingin Sanomat |date=2019-09-17 |access-date=2023-01-04 }}</ref> og [[Forlagið|Forlaginu]] á Íslandi.<ref>{{Cite web|url=https://www.icelandreview.com/business/storytel-purchases-majority-share-in-forlagid-icelands-largest-publisher/|title=Storytel Purchases Majority Share in Forlagið, Iceland's Largest Publisher|date=July 3, 2020}}</ref> Árið 2021 keypti Storytel kanadískan samkeppnisaðila, [[Audiobooks]], fyrir 135 milljón dali.<ref name="abc2021">{{cite web |url=https://www.thebookseller.com/news/storytel-extends-global-reach-audiobookcom-acquisition-1289297 |title=Storytel extends into English language market with $135m Audiobooks deal |work=[[The Bookseller]] |author=Ruth Comerford |date=November 13, 2021 |access-date=November 13, 2021}}</ref><ref>{{cite web |url=https://www.thebookseller.com/news/rbmedia-launches-and-buys-audiobookscom-become-worlds-biggest-audio-publisher-534761 |title=Newly formed RBmedia buys Audiobooks.com |work=The Bookseller |author=Heloise Wood |date=April 11, 2017 |accessdate=October 22, 2017}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{stubbur}}
{{Félag íslenskra bókaútgefenda}}
[[Flokkur:Bókaforlög]]
[[Flokkur:Hljóðbækur]]
{{s|2006}}
7zm0wd4dj77d9i05f2091pekv6l1727
Notandi:149.126.87.185/sandkassi
2
186851
1922143
2025-07-01T12:55:21Z
149.126.87.185
Bjó til síðu með „Sandkassi“
1922143
wikitext
text/x-wiki
Sandkassi
26r2e4z4sg4ftdj4ks88rw85i4i8lye
1922144
1922143
2025-07-01T12:57:49Z
149.126.87.185
1922144
wikitext
text/x-wiki
Sandkassi
Reglur um umfjöllun um Donald Trump.
Donald Trump er 47. og áður 45. forseti Bandaríkjanna. Mikið er fjallað um hann í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum í ljósi þess að hann hefur oft sagt eða gert hluti sem vekja mikla athygli. Það er þó vert að nefna að ekki allt sem hann segir er efni í heila grein út af fyrir sig.
2l3rxlrfkippy126rak9902zqh5wnfl
Ódæmigerð kyneinkenni
0
186852
1922151
2025-07-01T13:47:51Z
Óskadddddd
83612
Óskadddddd færði [[Ódæmigerð kyneinkenni]] á [[Ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni]]
1922151
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun [[Ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni]]
k88v4f1xdhgkv8v20keg29bqr7prtgo
Transsexúalismi
0
186853
1922153
2025-07-01T13:54:18Z
Óskadddddd
83612
Tilvísun á [[Transsexúal]]
1922153
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun [[Transsexúal]]
5wkguvz3ikwr0wj9pspgcg00xkh549v
Notandaspjall:157.157.6.206
3
186854
1922162
2025-07-01T14:38:05Z
Berserkur
10188
Nýr hluti: /* Skemmdarverk */
1922162
wikitext
text/x-wiki
== Skemmdarverk ==
{{Skemmdarverk}} [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 1. júlí 2025 kl. 14:38 (UTC)
4eapvmnwb1bgqpa8a1t9ghmnls0p3ph
Magnús Þór Hafsteinsson
0
186855
1922163
2025-07-01T14:48:46Z
Alvaldi
71791
Bjó til síðu með „{{Stjórnmálamaður |forskeyti= |nafn=Magnús Þór Hafsteinsson |viðskeyti= |skammstöfun=M:H |mynd=Magnús Þór Hafsteinsson.jpg | myndastærð1 = | myndatexti1 = | fæddur = {{Fæðingardagur|1964|5|29}} |fæðingarstaður=[[Akranes]], [[Ísland]]i |stjórnmálaflokkur = |dánardagur= {{Dánardagur og aldur|2025|6|30|1964|5|29}}<br/> |dánarstaður= [[Patreksfjörður]], Ísland |háskóli = [[Bændaskólinn á Hólum]] (1986)<br/>Héraðsháskóli Sogns og...“
1922163
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálamaður
|forskeyti=
|nafn=Magnús Þór Hafsteinsson
|viðskeyti=
|skammstöfun=M:H
|mynd=Magnús Þór Hafsteinsson.jpg
| myndastærð1 =
| myndatexti1 =
| fæddur = {{Fæðingardagur|1964|5|29}}
|fæðingarstaður=[[Akranes]], [[Ísland]]i
|stjórnmálaflokkur =
|dánardagur= {{Dánardagur og aldur|2025|6|30|1964|5|29}}<br/>
|dánarstaður= [[Patreksfjörður]], Ísland
|háskóli = [[Bændaskólinn á Hólum]] (1986)<br/>Héraðsháskóli Sogns og Firðafylkis (1991)<br/>Háskólinn í Björgvin (1994)
|börn = 4
|maki =
|kjördæmi_nf=Reykjavíkurkjördæmi norður
|kjördæmi_ef=Reykv. n.
|flokkur=[[Samfylkingin]]
|nefndir=
| AÞ_frá1 = 2003
| AÞ_til1 = 2007
| AÞ_kjördæmi1 =[[Landskjör|Landsk.]]
| AÞ_flokkur1 =[[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslyndi flokkurinn]]
| stjórnartíð_start1 =
| stjórnartíð_end1 =
| AÞ_CV = 661
| vefsíða =
}}
'''Magnús Þór Hafsteinsson''' (29. maí 1964 - 30. júní 2025) var íslenskur blaðamaður, þingmaður og strandveiðimaður. Hann sat á þingi fyrir Frjálsynda flokkinn frá 2003 til 2007 og var um skeið varaformaður flokksins og þingflokksformaður. Hann var varabæjarfulltrúi Frjálslynda flokksins á Akranesi á árunum 2006 til 2010.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/447395|title=Magnús Þór Hafsteinsson er látinn - RÚV.is|last=Jóhannsson|first=Róbert|date=2025-07-01|website=RÚV|access-date=2025-07-01}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{f|1964}}
{{d|2025}}
[[Flokkur:Íslenskir sjómenn]]
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálamenn]]
0t10z9ix9wr9lb3t7gzjvnfy22uypss
1922165
1922163
2025-07-01T14:57:17Z
Bjarki S
9
1922165
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálamaður
|nafn=Magnús Þór Hafsteinsson
|mynd=Magnús Þór Hafsteinsson.jpg
| fæddur = {{Fæðingardagur|1964|5|29}}
|fæðingarstaður=[[Akranes]], [[Ísland]]i
|stjórnmálaflokkur =
|dánardagur= {{Dánardagur og aldur|2025|6|30|1964|5|29}}<br/>
|dánarstaður= [[Patreksfjörður]], Ísland
|háskóli = [[Bændaskólinn á Hólum]] (1986)<br/>Héraðsháskóli Sogns og Firðafylkis (1991)<br/>Háskólinn í Björgvin (1994)
|börn = 4
|maki =
| AÞ_frá1 = 2003
| AÞ_til1 = 2007
| AÞ_kjördæmi1 =[[Suðurkjördæmi|Suður]]
| AÞ_flokkur1 =[[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslyndi fl.]]
| AÞ_CV = 661
| vefsíða =
}}
'''Magnús Þór Hafsteinsson''' (29. maí 1964 - 30. júní 2025) var íslenskur blaðamaður, þingmaður og strandveiðimaður. Hann sat á þingi fyrir Frjálsynda flokkinn frá 2003 til 2007 og var um skeið varaformaður flokksins og þingflokksformaður. Hann var varabæjarfulltrúi Frjálslynda flokksins á Akranesi á árunum 2006 til 2010.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/447395|title=Magnús Þór Hafsteinsson er látinn - RÚV.is|last=Jóhannsson|first=Róbert|date=2025-07-01|website=RÚV|access-date=2025-07-01}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{f|1964}}
{{d|2025}}
[[Flokkur:Íslenskir sjómenn]]
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálamenn]]
syiy5gjr9s1emh67felyp9mpt3as1g3
1922171
1922165
2025-07-01T15:32:59Z
Bjarki S
9
1922171
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálamaður
|nafn=Magnús Þór Hafsteinsson
|mynd=Magnús Þór Hafsteinsson.jpg
| fæddur = {{Fæðingardagur|1964|5|29}}
|fæðingarstaður=[[Akranes]], [[Ísland]]i
|stjórnmálaflokkur =
|dánardagur= {{Dánardagur og aldur|2025|6|30|1964|5|29}}<br/>
|dánarstaður= [[Patreksfjörður]], Ísland
|háskóli = [[Bændaskólinn á Hólum]] (1986)<br/>Héraðsháskóli Sogns og Firðafylkis (1991)<br/>Háskólinn í Björgvin (1994)
|börn = 4
|maki =
| AÞ_frá1 = 2003
| AÞ_til1 = 2007
| AÞ_kjördæmi1 =[[Suðurkjördæmi|Suður]]
| AÞ_flokkur1 =[[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslyndi fl.]]
| AÞ_CV = 661
| vefsíða =
}}
'''Magnús Þór Hafsteinsson''' (29. maí 1964 - 30. júní 2025) var íslenskur blaðamaður, alþingismaður og strandveiðimaður. Hann sat á þingi fyrir [[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálsynda flokkinn]] frá 2003 til 2007 og var um skeið varaformaður flokksins og þingflokksformaður. Hann var varabæjarfulltrúi Frjálslynda flokksins á Akranesi á árunum 2006 til 2010.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/447395|title=Magnús Þór Hafsteinsson er látinn - RÚV.is|last=Jóhannsson|first=Róbert|date=2025-07-01|website=RÚV|access-date=2025-07-01}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{wikiquote|Magnús Þór Hafsteinsson}}
{{fd|1964|2025}}
[[Flokkur:Íslenskir sjómenn]]
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálamenn]]
9nir1jtp0a47g2mtqdqsf5z8e9cj6gi
1922173
1922171
2025-07-01T16:34:40Z
Berserkur
10188
viðbót
1922173
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálamaður
|nafn=Magnús Þór Hafsteinsson
|mynd=Magnús Þór Hafsteinsson.jpg
| fæddur = {{Fæðingardagur|1964|5|29}}
|fæðingarstaður=[[Akranes]], [[Ísland]]i
|stjórnmálaflokkur =
|dánardagur= {{Dánardagur og aldur|2025|6|30|1964|5|29}}<br/>
|dánarstaður= [[Patreksfjörður]], Ísland
|háskóli = [[Bændaskólinn á Hólum]] (1986)<br/>Héraðsháskóli Sogns og Firðafylkis (1991)<br/>Háskólinn í Björgvin (1994)
|börn = 4
|maki =
| AÞ_frá1 = 2003
| AÞ_til1 = 2007
| AÞ_kjördæmi1 =[[Suðurkjördæmi|Suður]]
| AÞ_flokkur1 =[[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslyndi fl.]]
| AÞ_CV = 661
| vefsíða =
}}
'''Magnús Þór Hafsteinsson''' (29. maí 1964 á [[Akranes]]i- 30. júní 2025) var íslenskur , blaðamaður, alþingismaður, bú- og fiskifræðingur og strandveiðimaður. Hann sat á þingi fyrir [[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálsynda flokkinn]] frá 2003 til 2007 og var um skeið varaformaður flokksins og þingflokksformaður. Hann var varabæjarfulltrúi Frjálslynda flokksins á Akranesi á árunum 2006 til 2010.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/447395|title=Magnús Þór Hafsteinsson er látinn - RÚV.is|last=Jóhannsson|first=Róbert|date=2025-07-01|website=RÚV|access-date=2025-07-01}}</ref>
Magnús Þór menntaði sig sem búfræðingur með fiskeldi sem sérgrein á Bændaskólanum á Hólum. Hann fór svo í framhaldsnám í Noregi í fiskeldi og fiskifræðum. Hann var rannsóknamaður við Veiðimálastofnun og hafrannsóknastofnanir Íslands og Noregs frá 1989 til 1997.
Magnús starfaði sem blaðamaður og var fréttaritari Ríkisútvarpsins í Noregi og síðar fréttamaður í sjónvarpi og útvarpi hjá RÚV. Einnig var hann blaðamaður hjá norska sjávarútvegsblaðinu Fiskaren.
Magnús þýddi og ritaði bækur. Meðal bóka sem hann þýddi var Lífið á jörðinni okkar eftir [[David Attenborough]], Kúbudeiluna 1962 eftir Max Hastings og norskar glæpasögur. <ref>[https://www.visir.is/g/20252745622d/magnus-thor-lest-vid-strand-veidar Magnús Þór lést við strandveiðar] Vísir.is, sótt 1. júlí 2025</ref> Hann var áhugamaður um [[seinni heimsstyrjöld]] og ritaði bækur tengdar henni.
<ref>[https://www.forlagid.is/hofundar/magnus-thor-hafsteinsson/ Magnús Þór Hafsteinsson] Forlagið</ref>
==Bækur==
*Tarfurinn frá Skalpaflóa (2014)
*Vargöld á vígaslóð – frásagnir tengdar Íslandi úr seinni heimsstyrjöldinni (2017)
*Martröð í Mykinesi (2020)
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{wikiquote|Magnús Þór Hafsteinsson}}
{{fd|1964|2025}}
[[Flokkur:Íslenskir sjómenn]]
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálamenn]]
cp0a14gdv46e8kpyah8bmglkmn62sfs
1922174
1922173
2025-07-01T16:41:39Z
Bjarki S
9
1922174
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálamaður
|nafn=Magnús Þór Hafsteinsson
|mynd=Magnús Þór Hafsteinsson.jpg
| fæddur = {{Fæðingardagur|1964|5|29}}
|fæðingarstaður=[[Akranes]], [[Ísland]]i
|stjórnmálaflokkur =
|dánardagur= {{Dánardagur og aldur|2025|6|30|1964|5|29}}<br/>
|dánarstaður= [[Patreksfjörður]], Ísland
|háskóli = [[Bændaskólinn á Hólum]] (1986)<br/>Héraðsháskóli Sogns og Firðafylkis (1991)<br/>Háskólinn í Björgvin (1994)
|börn = 4
|maki =
| AÞ_frá1 = 2003
| AÞ_til1 = 2007
| AÞ_kjördæmi1 =[[Suðurkjördæmi|Suður]]
| AÞ_flokkur1 =[[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslyndi fl.]]
| AÞ_CV = 661
| vefsíða =
}}
'''Magnús Þór Hafsteinsson''' (29. maí 1964 á [[Akranes]]i- 30. júní 2025) var íslenskur , blaðamaður, alþingismaður, bú- og fiskifræðingur og strandveiðimaður. Hann sat á þingi fyrir [[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálsynda flokkinn]] frá 2003 til 2007 og var um skeið varaformaður flokksins og þingflokksformaður. Hann var varabæjarfulltrúi Frjálslynda flokksins á Akranesi á árunum 2006 til 2010.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/447395|title=Magnús Þór Hafsteinsson er látinn - RÚV.is|last=Jóhannsson|first=Róbert|date=2025-07-01|website=RÚV|access-date=2025-07-01}}</ref> Magnús var í framboði fyrir [[Flokkur fólksins|Flokk fólksins]] í [[Alþingiskosningar 2017|alþingiskosningum 2017]] og náði þá ekki kjöri, en var starfsmaður þingflokks Flokks fólksins til 2021.
Magnús Þór menntaði sig sem búfræðingur með fiskeldi sem sérgrein á Bændaskólanum á Hólum. Hann fór svo í framhaldsnám í Noregi í fiskeldi og fiskifræðum. Hann var rannsóknamaður við Veiðimálastofnun og hafrannsóknastofnanir Íslands og Noregs frá 1989 til 1997.
Magnús starfaði sem blaðamaður og var fréttaritari Ríkisútvarpsins í Noregi og síðar fréttamaður í sjónvarpi og útvarpi hjá RÚV. Einnig var hann blaðamaður hjá norska sjávarútvegsblaðinu Fiskaren.
Magnús þýddi og ritaði bækur. Meðal bóka sem hann þýddi var Lífið á jörðinni okkar eftir [[David Attenborough]], Kúbudeiluna 1962 eftir Max Hastings og norskar glæpasögur. <ref>[https://www.visir.is/g/20252745622d/magnus-thor-lest-vid-strand-veidar Magnús Þór lést við strandveiðar] Vísir.is, sótt 1. júlí 2025</ref> Hann var áhugamaður um [[seinni heimsstyrjöld]] og ritaði bækur tengdar henni.
<ref>[https://www.forlagid.is/hofundar/magnus-thor-hafsteinsson/ Magnús Þór Hafsteinsson] Forlagið</ref>
==Bækur==
*Tarfurinn frá Skalpaflóa (2014)
*Vargöld á vígaslóð – frásagnir tengdar Íslandi úr seinni heimsstyrjöldinni (2017)
*Martröð í Mykinesi (2020)
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{wikiquote|Magnús Þór Hafsteinsson}}
{{fd|1964|2025}}
[[Flokkur:Íslenskir sjómenn]]
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálamenn]]
6wy00aw12sl2uat6v3bv4f8fptgidme
Bændaskólinn á Hólum
0
186856
1922166
2025-07-01T14:59:23Z
Bjarki S
9
varð að Hólaskóla, tilvísun þangað
1922166
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun [[Hólaskóli]]
08hnyefb37g1iptbnswewpra29xyrkb
1922167
1922166
2025-07-01T15:00:40Z
Bjarki S
9
Breytti tilvísun frá [[Hólaskóli]] til [[Hólaskóli (háskóli)]]
1922167
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun [[Hólaskóli (háskóli)]]
82qootq0rtucvif9z1s8r5tzwr2rlbz
Sean Bradley
0
186857
1922168
2025-07-01T15:11:17Z
Alvaldi
71791
Bjó til síðu með „{{Persóna | nafn = Sean Bradley | mynd = <!-- aðeins skráarnafn --> | mynd_alt = | mynd_texti = | fæðingarnafn = | fæðingardagur = {{fæðingardagur|1957|04|22}} | fæðingarstaður = Írland | dánardagur = <!-- {{dánardagur og aldur|ÁÁÁÁ|MM|DD|ÁÁÁÁ|MM|DD}} (dánardagur fyrst) --> | dánarstaður = | hvarf_dagur = Júní 2018 | þjóðerni = Íslenskur / Írskur | önnur_nöfn = | starf...“
1922168
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Sean Bradley
| mynd = <!-- aðeins skráarnafn -->
| mynd_alt =
| mynd_texti =
| fæðingarnafn =
| fæðingardagur = {{fæðingardagur|1957|04|22}}
| fæðingarstaður = Írland
| dánardagur = <!-- {{dánardagur og aldur|ÁÁÁÁ|MM|DD|ÁÁÁÁ|MM|DD}} (dánardagur fyrst) -->
| dánarstaður =
| hvarf_dagur = Júní 2018
| þjóðerni = Íslenskur / Írskur
| önnur_nöfn =
| starf = Fiðluleikari
| ár =
| þekkt_fyrir =
| þekktustu_verk =
}}
'''Sean Aloysius Maríus Bradley''' (f. 22. apríl 1957) er írskur fiðluleikari sem búsettur var á Íslandi um 40 ára skeið. Hann lék lengi með [[Sinfóníuhljómsveit Íslands]] en hafði einnig komið fram með þekktustu hljómsveitarstjórum og einleikurum heims.<ref name="ruv-grunsamlegar"/><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/7234636?iabr=on#page/n0/mode/1up|title=Dularfullt hvarf fiðluleikara Sinfóníuhljómsveitar Íslands |publisher=[[Fréttablaðið]] |page=1, [https://timarit.is/page/7234641?iabr=on#page/n5/mode/2up/ 6] |date=2020-05-01 |access-date=2025-07-01|via=[[Tímarit.is]]}}{{open access}}</ref>
Sean hvarf sportlaust í júní 2018. Fjallað er um hvarf hans í útvarpsþættinum ''Þetta helst'' á Rúv árið 2025.<ref name="ruv-grunsamlegar">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/447205|title=Grunsamlegar úttektir af reikningum horfna fiðluleikarans - RÚV.is|last=Tómasdóttir|first=Þóra|date=2025-06-28|website=RÚV|access-date=2025-07-01}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{f|1957}}
[[Flokkur:Írskir tónlistarmenn]]
gevibnrlsjyiez0qbbflkhy2vsqsfo5
1922170
1922168
2025-07-01T15:13:11Z
Alvaldi
71791
1922170
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Sean Bradley
| mynd = <!-- aðeins skráarnafn -->
| mynd_alt =
| mynd_texti =
| fæðingarnafn =
| fæðingardagur = {{fæðingardagur|1957|04|22}}
| fæðingarstaður = Írland
| dánardagur = <!-- {{dánardagur og aldur|ÁÁÁÁ|MM|DD|ÁÁÁÁ|MM|DD}} (dánardagur fyrst) -->
| dánarstaður =
| hvarf_dagur = Júní 2018
| þjóðerni = Íslenskur / Írskur
| önnur_nöfn =
| starf = Fiðluleikari
| ár =
| þekkt_fyrir =
| þekktustu_verk =
}}
'''Sean Aloysius Maríus Bradley''' (f. 22. apríl 1957) er írskur fiðluleikari sem búsettur var á Íslandi um 40 ára skeið. Hann lék lengi með [[Sinfóníuhljómsveit Íslands]] en hafði einnig komið fram með þekktustu hljómsveitarstjórum og einleikurum heims.<ref name="ruv-grunsamlegar"/><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/7234636?iabr=on#page/n0/mode/1up|title=Dularfullt hvarf fiðluleikara Sinfóníuhljómsveitar Íslands |publisher=[[Fréttablaðið]] |page=1, [https://timarit.is/page/7234641?iabr=on#page/n5/mode/2up/ 6] |date=2020-05-01 |access-date=2025-07-01|via=[[Tímarit.is]]}}{{open access}}</ref>
Sean hvarf sportlaust í júní 2018. Þrátt fyrir mikla flughræðslu átti hann pantað flug til Malaga á Spáni en ekki tókst að staðfesta hvort hann hefði farið með flugvélinni. Lögreglu var ekki gert viðvart um hvarf Sean fyrr en í mars árið 2020. Fjallað er um hvarf hans í útvarpsþættinum ''Þetta helst'' á Rúv árið 2025.<ref name="ruv-grunsamlegar">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/447205|title=Grunsamlegar úttektir af reikningum horfna fiðluleikarans - RÚV.is|last=Tómasdóttir|first=Þóra|date=2025-06-28|website=RÚV|access-date=2025-07-01}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{f|1957}}
[[Flokkur:Írskir tónlistarmenn]]
er6mg0225kxizk7pk1cxdokfx32ibb4
Amand Leduc
0
186858
1922195
2025-07-01T21:41:27Z
Elvar14
83773
Bjó til síðu með „Amand Leduc var sjóliðsforingi í Franska flotanum. Hann var fæddur í [[Dunkerque]] í [[Frakkland|Frakklandi]] 1764 og lést 1832. Hann hélt til sjós tíu ára gamall 1774 á fiskiskipinu ''Thérèse''. Hann barðist á Fríbýttaranum ''Maraudeur'' og síðar ''Calonne'' gegn Bretum í [[Bandaríska frelsisstríðið|Bandaríska frelsisstríðinu]]. Hann gekk í Franska flotann sem sjóliðsforingi 1793.<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Dictionnaire de...“
1922195
wikitext
text/x-wiki
Amand Leduc var sjóliðsforingi í Franska flotanum. Hann var fæddur í [[Dunkerque]] í [[Frakkland|Frakklandi]] 1764 og lést 1832. Hann hélt til sjós tíu ára gamall 1774 á fiskiskipinu ''Thérèse''. Hann barðist á Fríbýttaranum ''Maraudeur'' og síðar ''Calonne'' gegn Bretum í [[Bandaríska frelsisstríðið|Bandaríska frelsisstríðinu]]. Hann gekk í Franska flotann sem sjóliðsforingi 1793.<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Dictionnaire des capitaines de Vaisseau de Napoléon|höfundur=Danielle Quintin|höfundur2=Bernard Quintin|ár=2003|bls=212-215|útgefandi=SPM}}</ref>
=== Æviágrip ===
Til að byrja með þjónaði Leduc sem undirlautinant á léttabátnum ''Entreprise'' í umsátri Breta og bandamanna þeirra um Dunkerque 1793. Hann var hækkaður í tign árið eftir og þjónaði sem Lautinant á orrustuskipinu ''Couronne''. Hann var síðan skipaður yfirmaður briggskipsins ''Hazard'' og barðist á því í sjóorrustunni við Genóa. Hann var hækkaður upp í tign skipstjóra 1796 og gerður yfirmaður freitgátunnar ''Incorruptible''. Á því skipi barðist hann við Breta bæði á Ermasundi og Karíbahafinu.<ref name=":0" />
Árið 1806 var Leduc skipaður yfirmaður leiðangurs á norðurslóðir. Skipanir hans voru að sigla norður fyrir Ísland og ráðast á bresk og rússnensk hvalveiðiskip sem voru á veiðum undan ströndum Íslands, Grænlands og Svalbarða. Flotasveitin sem Leduc stjórnaði samanstóð af freigátunni ''Revanche'' með 44 fallbyssur undir stjórn Leduc skipherra, freigátunni ''Guerriere'' með 44 fallbyssur undir stjórn Huberts skipherra, freigátunni ''Sirene'' með 40 fallbyssur undir stjórn Lamberts skipherra og briggskipinu ''Néarque'' undir stjórn Jourdain skipherra. <ref name=":1">{{Bókaheimild|titill=Histoire de la marine française sous le consulat et l'empire|höfundur=Édouard Chevalier|útgefandi=Librairie L. Hachette|ár=1866}}</ref>
Leiðangurinn var illa undirbúinn og skorti bæði vistir og skjólfatnað. Skyrbjúgur fór fljótt að herja á frönsku sjóliðana og Leduc tók þá ákvörðun að stoppa nokkrar vikur á Patriksfirði til að gefa mönnum sínum tækifæri til að jafna sig. Leduc tókst að sökkva 14 hvalveiðiskipum en briggskipið ''Néarque'' féll í hendur breta og freigátunni Guerriere var sökkt á Norður-Íshafi eftir bardaga við bresku freigátuna ''Blanche''. <ref name=":1" />
Eftir leiðangurinn á norðurslóðir var Leduc hækkaður upp í tign of sendur sem kapteinn á freigátunni ''D'Hautpoul'' til Karíbahafsins. Hann fór á eftirlaun frá franska flotanum 1816 og lést í Dunkerque 1832.<ref name=":0" />
qdrw1xypqn21a11c916t6qofksx86lf
1922197
1922195
2025-07-01T21:47:08Z
Elvar14
83773
1922197
wikitext
text/x-wiki
Amand Leduc var sjóliðsforingi í Franska flotanum. Hann var fæddur í [[Dunkerque]] í [[Frakkland|Frakklandi]] 1764 og lést 1832. Hann hélt til sjós tíu ára gamall 1774 á fiskiskipinu ''Thérèse''. Hann barðist á [[Sjórán|Fríbýttaranum]] ''Maraudeur'' og síðar ''Calonne'' gegn Bretum í [[Bandaríska frelsisstríðið|Bandaríska frelsisstríðinu]]. Hann gekk í Franska flotann sem sjóliðsforingi 1793.<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Dictionnaire des capitaines de Vaisseau de Napoléon|höfundur=Danielle Quintin|höfundur2=Bernard Quintin|ár=2003|bls=212-215|útgefandi=SPM}}</ref>
=== Æviágrip ===
Til að byrja með þjónaði Leduc sem undirlautinant á léttabátnum ''Entreprise'' í umsátri Breta og bandamanna þeirra um Dunkerque 1793. Hann var hækkaður í tign árið eftir og þjónaði sem Lautinant á orrustuskipinu ''Couronne''. Hann var síðan skipaður yfirmaður briggskipsins ''Hazard'' og barðist á því í sjóorrustunni við Genóa. Hann var hækkaður upp í tign skipstjóra 1796 og gerður yfirmaður freitgátunnar ''Incorruptible''. Á því skipi barðist hann við Breta bæði á Ermasundi og Karíbahafinu.<ref name=":0" />
Árið 1806 var Leduc skipaður yfirmaður leiðangurs á norðurslóðir. Skipanir hans voru að sigla norður fyrir Ísland og ráðast á bresk og rússnensk hvalveiðiskip sem voru á veiðum undan ströndum Íslands, Grænlands og Svalbarða. Flotasveitin sem Leduc stjórnaði samanstóð af freigátunni ''Revanche'' með 44 fallbyssur undir stjórn Leduc skipherra, freigátunni ''Guerriere'' með 44 fallbyssur undir stjórn Huberts skipherra, freigátunni ''Sirene'' með 40 fallbyssur undir stjórn Lamberts skipherra og briggskipinu ''Néarque'' undir stjórn Jourdain skipherra. <ref name=":1">{{Bókaheimild|titill=Histoire de la marine française sous le consulat et l'empire|höfundur=Édouard Chevalier|útgefandi=Librairie L. Hachette|ár=1866}}</ref>
Leiðangurinn var illa undirbúinn og skorti bæði vistir og skjólfatnað. Skyrbjúgur fór fljótt að herja á frönsku sjóliðana og Leduc tók þá ákvörðun að stoppa nokkrar vikur á Patriksfirði til að gefa mönnum sínum tækifæri til að jafna sig. Leduc tókst að sökkva 14 hvalveiðiskipum en briggskipið ''Néarque'' féll í hendur breta og freigátunni Guerriere var sökkt á Norður-Íshafi eftir bardaga við bresku freigátuna ''Blanche''. <ref name=":1" />
Eftir leiðangurinn á norðurslóðir var Leduc hækkaður upp í tign of sendur sem kapteinn á freigátunni ''D'Hautpoul'' til Karíbahafsins. Hann fór á eftirlaun frá franska flotanum 1816 og lést í Dunkerque 1832.<ref name=":0" />
qny88oef4bq7yauantn0im33ftfdpgs
1922198
1922197
2025-07-01T21:49:01Z
Elvar14
83773
1922198
wikitext
text/x-wiki
Amand Leduc var sjóliðsforingi í Franska flotanum. Hann var fæddur í [[Dunkerque]] í [[Frakkland|Frakklandi]] 1764 og lést 1832. Hann hélt til sjós tíu ára gamall 1774 á fiskiskipinu ''Thérèse''. Hann barðist á [[Sjórán|Fríbýttaranum]] ''Maraudeur'' og síðar ''Calonne'' gegn Bretum í [[Bandaríska frelsisstríðið|Bandaríska frelsisstríðinu]]. Hann gekk í Franska flotann sem sjóliðsforingi 1793.<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Dictionnaire des capitaines de Vaisseau de Napoléon|höfundur=Danielle Quintin|höfundur2=Bernard Quintin|ár=2003|bls=212-215|útgefandi=SPM}}</ref>
=== Æviágrip ===
Til að byrja með þjónaði Leduc sem undirlautinant á léttabátnum ''Entreprise'' í umsátri Breta og bandamanna þeirra um Dunkerque 1793. Hann var hækkaður í tign árið eftir og þjónaði sem Lautinant á orrustuskipinu ''Couronne''. Hann var síðan skipaður yfirmaður briggskipsins ''Hazard'' og barðist á því í sjóorrustunni við Genóa. Hann var hækkaður upp í tign skipstjóra 1796 og gerður yfirmaður freitgátunnar ''Incorruptible''. Á því skipi barðist hann við Breta bæði á Ermasundi og Karíbahafinu.<ref name=":0" />
Árið 1806 var Leduc skipaður yfirmaður leiðangurs á norðurslóðir. Skipanir hans voru að sigla norður fyrir Ísland og ráðast á bresk og rússnensk hvalveiðiskip sem voru á veiðum undan ströndum Íslands, Grænlands og Svalbarða. Flotasveitin sem Leduc stjórnaði samanstóð af freigátunni ''Revanche'' með 44 fallbyssur undir stjórn Leduc skipherra, freigátunni ''Guerriere'' með 44 fallbyssur undir stjórn Huberts skipherra, freigátunni ''Sirene'' með 40 fallbyssur undir stjórn Lamberts skipherra og briggskipinu ''Néarque'' undir stjórn Jourdain skipherra. <ref name=":1">{{Bókaheimild|titill=Histoire de la marine française sous le consulat et l'empire|höfundur=Édouard Chevalier|útgefandi=Librairie L. Hachette|ár=1866}}</ref>
Leiðangurinn var illa undirbúinn og skorti bæði vistir og skjólfatnað. Skyrbjúgur fór fljótt að herja á frönsku sjóliðana og Leduc tók þá ákvörðun að stoppa nokkrar vikur á Patriksfirði til að gefa mönnum sínum tækifæri til að jafna sig. Leduc tókst að sökkva 14 hvalveiðiskipum en briggskipið ''Néarque'' féll í hendur breta og freigátunni Guerriere var sökkt á Norður-Íshafi eftir bardaga við bresku freigátuna ''Blanche''. <ref name=":1" />
Eftir leiðangurinn á norðurslóðir var Leduc hækkaður í tign of sendur sem kapteinn á freigátunni ''D'Hautpoul'' til Karíbahafsins. Hann fór á eftirlaun frá franska flotanum 1816 og lést í Dunkerque 1832.<ref name=":0" />
t1ytp20ufrdcrisa6s5gv29qqpihnb2
1922201
1922198
2025-07-01T22:06:34Z
Berserkur
10188
1922201
wikitext
text/x-wiki
'''Amand Leduc''' var sjóliðsforingi í Franska flotanum. Hann var fæddur í [[Dunkerque]] í [[Frakkland|Frakklandi]] 1764 og lést 1832. Hann hélt til sjós tíu ára gamall 1774 á fiskiskipinu ''Thérèse''. Hann barðist á [[Sjórán|Fríbýttaranum]] ''Maraudeur'' og síðar ''Calonne'' gegn Bretum í [[bandaríska frelsisstríðið|Bandaríska frelsisstríðinu]]. Hann gekk í Franska flotann sem sjóliðsforingi 1793.<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Dictionnaire des capitaines de Vaisseau de Napoléon|höfundur=Danielle Quintin|höfundur2=Bernard Quintin|ár=2003|bls=212-215|útgefandi=SPM}}</ref>
=== Æviágrip ===
Til að byrja með þjónaði Leduc sem undirlautinant á léttabátnum ''Entreprise'' í umsátri Breta og bandamanna þeirra um Dunkerque 1793. Hann var hækkaður í tign árið eftir og þjónaði sem Lautinant á orrustuskipinu ''Couronne''. Hann var síðan skipaður yfirmaður briggskipsins ''Hazard'' og barðist á því í sjóorrustunni við Genóa. Hann var hækkaður upp í tign skipstjóra 1796 og gerður yfirmaður freitgátunnar ''Incorruptible''. Á því skipi barðist hann við Breta bæði á [[Ermasund]]i og [[Karíbahaf]]inu.<ref name=":0" />
Árið 1806 var Leduc skipaður yfirmaður leiðangurs á norðurslóðir. Skipanir hans voru að sigla norður fyrir Ísland og ráðast á bresk og rússnesk hvalveiðiskip sem voru á veiðum undan ströndum Íslands, Grænlands og Svalbarða. Flotasveitin sem Leduc stjórnaði samanstóð af freigátunni ''Revanche'' með 44 fallbyssur undir stjórn Leduc skipherra, freigátunni ''Guerriere'' með 44 fallbyssur undir stjórn Huberts skipherra, freigátunni ''Sirene'' með 40 fallbyssur undir stjórn Lamberts skipherra og briggskipinu ''Néarque'' undir stjórn Jourdain skipherra. <ref name=":1">{{Bókaheimild|titill=Histoire de la marine française sous le consulat et l'empire|höfundur=Édouard Chevalier|útgefandi=Librairie L. Hachette|ár=1866}}</ref>
Leiðangurinn var illa undirbúinn og skorti bæði vistir og skjólfatnað. [[Skyrbjúgur]] fór fljótt að herja á frönsku sjóliðana og Leduc tók þá ákvörðun að stoppa nokkrar vikur á Patreksfirði til að gefa mönnum sínum tækifæri til að jafna sig. Leduc tókst að sökkva 14 hvalveiðiskipum en briggskipið ''Néarque'' féll í hendur breta og freigátunni Guerriere var sökkt á Norður-Íshafi eftir bardaga við bresku freigátuna ''Blanche''. <ref name=":1" />
Eftir leiðangurinn á norðurslóðir var Leduc hækkaður í tign of sendur sem kapteinn á freigátunni ''D'Hautpoul'' til Karíbahafsins. Hann fór á eftirlaun frá franska flotanum 1816 og lést í Dunkerque 1832.<ref name=":0" />
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Franskir sjóliðsforingjar]]
{{fd|1764|1832}}
jzxkmdzgfuohdsboqf7rke3b1rzx910
Lækjarvíðir
0
186859
1922204
2025-07-01T23:13:45Z
Berserkur
10188
Bjó til síðu með „[[Mynd:Salix arbusculoides range map 2.png|thumb|Útbreiðslukort.]] '''Lækjarvíðir''' (fræðiheiti: Salix arbusculoides) er margstofna tré eða runni sem uppruninn er frá Norður-Ameríku eða Alaska og vestur-Kanada. Hæð er yfirleitt 3-6 metrar. Laufblöðin eru lensulaga og mjó. Tegundinni var safnað í ferð Íslendinga til Alaska árið 1985. Eins og nafnið gefur til kynna þrífst hann við læki og votlendi. Lækjarvíðir hentar í skjólbelt...“
1922204
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Salix arbusculoides range map 2.png|thumb|Útbreiðslukort.]]
'''Lækjarvíðir''' (fræðiheiti: Salix arbusculoides) er margstofna tré eða runni sem uppruninn er frá Norður-Ameríku eða Alaska og vestur-Kanada. Hæð er yfirleitt 3-6 metrar. Laufblöðin eru lensulaga og mjó. Tegundinni var safnað í ferð Íslendinga til Alaska árið 1985. Eins og nafnið gefur til kynna þrífst hann við læki og votlendi. Lækjarvíðir hentar í [[skjólbelti]]. <ref>[https://grodrarstod.is/vara/laekjarvidir-salix-arbusculoides-blika/ Lækjavíðir ‘Blika’ ] Þöll</ref> <ref>[https://www.lystigardur.akureyri.is/is/plontur/gardaflora/salix-arbusculoides Sailix arbusculoides] Lystigarður Akureyrar</ref>
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Víðir]]
iwswcfl8tbdqob6r5mwspviytap2v2l
Salix arbusculoides
0
186860
1922205
2025-07-01T23:14:09Z
Berserkur
10188
Tilvísun á [[Lækjarvíðir]]
1922205
wikitext
text/x-wiki
#TILVÍSUN[[Lækjarvíðir]]
cvqc7sz8gxjq2b8gb8oewb6oxxqpcmj
Notandi:Gurkubondinn/common.css
2
186861
1922235
2025-07-02T10:30:12Z
Gurkubondinn
11672
Bjó til síðu með „/* make it easier to pick out edits to own user talk page */ li.mw-changeslist-ns3-Gurkubondinn { background-color: #fef6e7; border: 1px solid #edab00; color: #000; }“
1922235
css
text/css
/* make it easier to pick out edits to own user talk page */
li.mw-changeslist-ns3-Gurkubondinn {
background-color: #fef6e7;
border: 1px solid #edab00;
color: #000;
}
f2hmidtc7g3a5ppklii0m60bvzoen8q
Notandi:Mistsplitter Reforged
2
186862
1922237
2025-07-02T10:48:03Z
Mistsplitter Reforged
106991
Bjó til síðu með „ == Sjá einnig == [[Notandi:Mistsplitter Reforged/Sandbox|Personal sandbox]]“
1922237
wikitext
text/x-wiki
== Sjá einnig ==
[[Notandi:Mistsplitter Reforged/Sandbox|Personal sandbox]]
t6kp3fx0z2r023sxg59zkesw9u2udfq
1922238
1922237
2025-07-02T10:52:26Z
Mistsplitter Reforged
106991
/* Sjá einnig */
1922238
wikitext
text/x-wiki
== Sjá einnig ==
[[Mynd:New-Bouncywikilogo.gif|thumb|91x91dp]]
[https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=User%3AMistsplitter_Reforged&oldid=1298416317&action=edit Halaman Inggris]
[[:fi:Käyttäjä:Mistsplitter_Reforged|Halaman Finlandia]]
[[:da:Bruger:Mistsplitter_Reforged|Halaman Denmark]]
[[Notandi:Mistsplitter Reforged|Halaman Islandia]]
[[Halaman …]]
[[Pengguna:Mistsplitter Reforged/Bak pasir|Bak pasir pribadi]]
[[:he:משתמש:Mistsplitter_Reforged/טיוטה|Bak pasir pribadi]] ([[Israel|Ibrani]])
[[mediawikiwiki:User:Mistsplitter_Reforged|Halaman Inggris]] ([[MediaWiki|Mediawiki]])
[[Mynd:Lactarius indigo 48568 edit.jpg|thumb|[[Lactarius torminosus|Lactarius]] indigo ]]
pkio74syr9qfxxpaokutibbkl0e48r9
1922239
1922238
2025-07-02T10:55:49Z
Mistsplitter Reforged
106991
/* Sjá einnig */
1922239
wikitext
text/x-wiki
== Sjá einnig ==
[[Mynd:New-Bouncywikilogo.gif|thumb|91x91dp]]
[https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=User%3AMistsplitter_Reforged&oldid=1298416317&action=edit Halaman Inggris]
[[:fi:Käyttäjä:Mistsplitter_Reforged|Finnlandssíða]]
[[:da:Bruger:Mistsplitter_Reforged|Danskar síður]]
[[Notandi:Mistsplitter Reforged|Íslenskar síður]]
[[síður …]]
[[Pengguna:Mistsplitter Reforged/Bak pasir|Persónulegur sandkassi]]
[[:he:משתמש:Mistsplitter_Reforged/טיוטה|Persónulegur sandkassi]] ([[Ísrael|Hebreska]])
[[mediawikiwiki:User:Mistsplitter_Reforged|Halaman Inggris]] ([[MediaWiki|Mediawiki]])
[[Mynd:Lactarius indigo 48568 edit.jpg|thumb|[[Lactarius torminosus|Lactarius]] indigo ]]
nz0b6ynb3brc3ndpye9ekj89fnez332
1922240
1922239
2025-07-02T10:57:25Z
Mistsplitter Reforged
106991
/* Sjá einnig */
1922240
wikitext
text/x-wiki
== Sjá einnig ==
[[Mynd:New-Bouncywikilogo.gif|thumb|91x91dp]]
[https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=User%3AMistsplitter_Reforged&oldid=1298416317&action=edit Enska síða]
[[:fi:Käyttäjä:Mistsplitter_Reforged|Finnlandssíða]]
[[:da:Bruger:Mistsplitter_Reforged|Danskar síður]]
[[Notandi:Mistsplitter Reforged|Íslenskar síður]]
[[síður …]]
[[Pengguna:Mistsplitter Reforged/Bak pasir|Persónulegur sandkassi]]
[[:he:משתמש:Mistsplitter_Reforged/טיוטה|Persónulegur sandkassi]] ([[Ísrael|Hebreska]])
[[mediawikiwiki:User:Mistsplitter_Reforged|Halaman Inggris]] ([[MediaWiki|Mediawiki]])
[[Mynd:Lactarius indigo 48568 edit.jpg|thumb|[[Lactarius torminosus|Lactarius]] indigo ]]
pqun6vr8ywzjz4ji7fgz0pxq4jgoy67
1922241
1922240
2025-07-02T10:58:25Z
Mistsplitter Reforged
106991
1922241
wikitext
text/x-wiki
== Sjá einnig ==
[[Mynd:New-Bouncywikilogo.gif|thumb|91x91dp]]
[https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=User%3AMistsplitter_Reforged&oldid=1298416317&action| Enska síða]
[[:fi:Käyttäjä:Mistsplitter_Reforged|Finnlandssíða]]
[[:da:Bruger:Mistsplitter_Reforged|Danskar síður]]
[[Notandi:Mistsplitter Reforged|Íslenskar síður]]
[[síður …]]
[[Pengguna:Mistsplitter Reforged/Bak pasir|Persónulegur sandkassi]]
[[:he:משתמש:Mistsplitter_Reforged/טיוטה|Persónulegur sandkassi]] ([[Ísrael|Hebreska]])
[[mediawikiwiki:User:Mistsplitter_Reforged|Halaman Inggris]] ([[MediaWiki|Mediawiki]])
[[Mynd:Lactarius indigo 48568 edit.jpg|thumb|[[Lactarius torminosus|Lactarius]] indigo ]]
3y2c6by50x0o6eol5mmd5omhjvfufyf
1922242
1922241
2025-07-02T10:59:19Z
Mistsplitter Reforged
106991
1922242
wikitext
text/x-wiki
== Sjá einnig ==
[[Mynd:New-Bouncywikilogo.gif|thumb|91x91dp]]
[https://en.wikipedia.org/wiki/User:Mistsplitter_Reforged| Enska síða]
[[:fi:Käyttäjä:Mistsplitter_Reforged|Finnlandssíða]]
[[:da:Bruger:Mistsplitter_Reforged|Danskar síður]]
[[Notandi:Mistsplitter Reforged|Íslenskar síður]]
[[síður …]]
[[Pengguna:Mistsplitter Reforged/Bak pasir|Persónulegur sandkassi]]
[[:he:משתמש:Mistsplitter_Reforged/טיוטה|Persónulegur sandkassi]] ([[Ísrael|Hebreska]])
[[mediawikiwiki:User:Mistsplitter_Reforged|Halaman Inggris]] ([[MediaWiki|Mediawiki]])
[[Mynd:Lactarius indigo 48568 edit.jpg|thumb|[[Lactarius torminosus|Lactarius]] indigo ]]
cfftgmqgtlso0gbcfipg2m0lxova1b4
1922243
1922242
2025-07-02T10:59:56Z
Mistsplitter Reforged
106991
/* Sjá einnig */
1922243
wikitext
text/x-wiki
== Sjá einnig ==
[[Mynd:New-Bouncywikilogo.gif|thumb|91x91dp]]
[https://en.wikipedia.org/wiki/User:Mistsplitter_Reforged|Enska síða]
[[:fi:Käyttäjä:Mistsplitter_Reforged|Finnlandssíða]]
[[:da:Bruger:Mistsplitter_Reforged|Danskar síður]]
[[Notandi:Mistsplitter Reforged|Íslenskar síður]]
[[síður …]]
[[Pengguna:Mistsplitter Reforged/Bak pasir|Persónulegur sandkassi]]
[[:he:משתמש:Mistsplitter_Reforged/טיוטה|Persónulegur sandkassi]] ([[Ísrael|Hebreska]])
[[mediawikiwiki:User:Mistsplitter_Reforged|Halaman Inggris]] ([[MediaWiki|Mediawiki]])
[[Mynd:Lactarius indigo 48568 edit.jpg|thumb|[[Lactarius torminosus|Lactarius]] indigo ]]
flbl3yst15uhky0jqquscj4wuslv7et
1922244
1922243
2025-07-02T11:02:26Z
Mistsplitter Reforged
106991
/* Sjá einnig */
1922244
wikitext
text/x-wiki
== Sjá einnig ==
[[Mynd:New-Bouncywikilogo.gif|thumb|91x91dp]]
[[Dkk|Enska síða]]
[[:fi:Käyttäjä:Mistsplitter_Reforged|Finnlandssíða]]
[[:da:Bruger:Mistsplitter_Reforged|Danskar síður]]
[[Notandi:Mistsplitter Reforged|Íslenskar síður]]
[[síður …]]
[[Pengguna:Mistsplitter Reforged/Bak pasir|Persónulegur sandkassi]]
[[:he:משתמש:Mistsplitter_Reforged/טיוטה|Persónulegur sandkassi]] ([[Ísrael|Hebreska]])
[[mediawikiwiki:User:Mistsplitter_Reforged|Halaman Inggris]] ([[MediaWiki|Mediawiki]])
[[Mynd:Lactarius indigo 48568 edit.jpg|thumb|[[Lactarius torminosus|Lactarius]] indigo ]]
gdfb6lsjfbjsew5js46oz4bnrmg08nr
1922245
1922244
2025-07-02T11:02:56Z
Mistsplitter Reforged
106991
1922245
wikitext
text/x-wiki
== Sjá einnig ==
[[Mynd:New-Bouncywikilogo.gif|thumb|91x91dp]]
[[:en:User:Mistsplitter_Reforged|Enska síða]]
[[:fi:Käyttäjä:Mistsplitter_Reforged|Finnlandssíða]]
[[:da:Bruger:Mistsplitter_Reforged|Danskar síður]]
[[Notandi:Mistsplitter Reforged|Íslenskar síður]]
[[síður …]]
[[Pengguna:Mistsplitter Reforged/Bak pasir|Persónulegur sandkassi]]
[[:he:משתמש:Mistsplitter_Reforged/טיוטה|Persónulegur sandkassi]] ([[Ísrael|Hebreska]])
[[mediawikiwiki:User:Mistsplitter_Reforged|Halaman Inggris]] ([[MediaWiki|Mediawiki]])
[[Mynd:Lactarius indigo 48568 edit.jpg|thumb|[[Lactarius torminosus|Lactarius]] indigo ]]
o16fcfxbcy918pgi43c5u44ndpwmwmt
Empire Wold
0
186863
1922252
2025-07-02T11:56:13Z
Alvaldi
71791
Bjó til síðu með „{{Skip |nafn=''Empire Wold'' |mynd= Naval ensign of the United Kingdom.svg |alt= |skipstjóri = Henry Draper |útgerð=[[Konunglegi breski sjóherinn]] |þyngd= 269 |lengd=32,8 |breidd= 7,99 |dýpt=3,6 |vélar=Swan Hunter & Wigham Richardson<br/>T3cyl. (16½", 27” & 46" x 30"), 117nhp |hraði= ? |tegund=[[Dráttarbátur]] |bygging=John Crown & Sons Ltd,<br/>Sunderland, Bretland }} '''Empire Wold''' var [[dráttarbátur]] í þjónustu Konunglegi breski sjóher...“
1922252
wikitext
text/x-wiki
{{Skip
|nafn=''Empire Wold''
|mynd= Naval ensign of the United Kingdom.svg
|alt=
|skipstjóri = Henry Draper
|útgerð=[[Konunglegi breski sjóherinn]]
|þyngd= 269
|lengd=32,8
|breidd= 7,99
|dýpt=3,6
|vélar=Swan Hunter & Wigham Richardson<br/>T3cyl. (16½", 27” & 46" x 30"), 117nhp
|hraði= ?
|tegund=[[Dráttarbátur]]
|bygging=John Crown & Sons Ltd,<br/>Sunderland, Bretland
}}
'''Empire Wold''' var [[dráttarbátur]] í þjónustu [[Konunglegi breski sjóherinn|Konunglega breska sjóhersins]]. Báturinn var byggður hjá John Crown & Sons Ltd í [[Sunderland]] í Bretlandi árið 1942 og var seinna staðsettur á Íslandi í [[Seinni heimstyrjöldin|seinni heimstyrjöldinni]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/krossbra-vid-frettir-af-orlogum-fodur-sins/|author=Stígur Helgason|title=Krossbrá við fréttir af örlögum föður síns|date=2018-05-16|publisher=[[RÚV]]|access-date=2025-07-02}}</ref>
Báturinn hvarf 10. nóvember 1944 í [[Faxaflói|Faxaflóa]] þegar hann reyndi að koma tankskipinu ''Shirvan'' og íslenska farþegaskipinu ''[[E/S Goðafoss|Goðafoss]]'' til aðstoðar eftir að bæði höfðu orðið fyrir tundurskeytaárás frá [[Þýski kafbáturinn U-300|þýska kafbátnum ''U-300'']].<ref>{{Cite web|url=https://grapevine.is/news/2018/05/16/wreck-of-british-boat-from-wwii-found-off-the-coasts-of-iceland/|author=Alice Demurtas|title=Wreck Of British Boat From WWII Found Off The Coasts Of Iceland|date=2018-05-16|website=The Reykjavik Grapevine|language=en-US|access-date=2025-07-02}}</ref> 16 manns fórust með ''Empire Wold'', níu manna bresk áhöfn og sjö sjóliðar. Einn úr áhöfninni, Oswin Green, átti íslenska konu og með henni níu mánaðargamalt barn<ref>{{Cite web|url=https://www.royalnavy.mod.uk/news/2018/may/22/180522-wartime-wreck-discovered-off-iceland|title=Wartime RN wreck discovered off Iceland after 74 years {{!}} Royal Navy|website=www.royalnavy.mod.uk|language=en|access-date=2025-07-02|quote=''Lost with her were seven Royal Navy personnel, led by 38-year-old reservist Lieutenant David Morris, and nine Merchant Navy sailors, including the tug’s 40-year-old Master, Henry Draper, from Gravesend, and Second Engineer Oswin ‘Happy Harry’ Green.''}}</ref>
Flakið fannst ekki fyrr árið 2018 af [[Varðskipið Þór (2009)|varðskipinu ''Þór'']] og seinni rannsóknir hjá [[Sjómælingabáturinn Baldur|sjómælingarbátinum ''Baldri'']] staðfestu að um væri ''Empire Wold'' að ræða. Flakið satt upprétt á sjávarbotninum og ekki var hægt að greyna á því skemmdir frá tundurskeytum eða tundurduflum en talið er að slæmt veður hafi valdið því að báturinn sökk.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/05/15/flak_empire_wold_fannst_i_faxafloa/|title=Flak Empire Wold fannst í Faxaflóa|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2018-05-15|access-date=2025-07-02}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
==Ytri tenglar==
*[http://sunderlandships.com/view.php?ref=104330#v ''Empire Wold''] á sunderlandships.com
[[Flokkur:Byggt 1942]]
[[Flokkur:Bresk herskip]]
[[Flokkur:Skipsflök við Ísland]]
jtp2zppdjj4xw5ffs03tzkp9oppoccb