Wikipedia
iswiki
https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a
MediaWiki 1.45.0-wmf.8
first-letter
Miðill
Kerfissíða
Spjall
Notandi
Notandaspjall
Wikipedia
Wikipediaspjall
Mynd
Myndaspjall
Melding
Meldingarspjall
Snið
Sniðaspjall
Hjálp
Hjálparspjall
Flokkur
Flokkaspjall
Gátt
Gáttaspjall
TimedText
TimedText talk
Module
Module talk
Event
Event talk
Wikipedia:Velkomin
4
639
1922355
1899874
2025-07-03T00:13:42Z
Bjarki S
9
/* Breyttu Wikipediu */ uppfært
1922355
wikitext
text/x-wiki
'''Wikipedia''' er [[alfræðiorðabók]] sem skrifuð er ''sameiginlega'' af lesendum sínum. Síðan er svokölluð [[Wiki]] sem þýðir það að hver sem er, þar á meðal þú, getur breytt hvaða grein sem er með því einu að smella á '''breyta''' möguleikann sem er fyrir ofan allar greinar á Wikipedia.
== Skoðaðu Wikipediu ==
Wikipedia er ætlað að ná yfir öll svið mannlegs fróðleiks. Efnisyfirlit er að finna á [[Forsíða|forsíðunni]] en einnig má nálgast upplýsingar með hjálp leitarinnar. Leitina er ávallt hægt að finna vinstra megin á síðunni.
Ef þú rekst svo á eitthvað virkilega skemmtilegt á flakki þínu um Wikipediu þá er ekki vitlaust að skilja eftir skilaboð á spjallsíðunni sem fylgir viðkomandi grein, það er gert einfaldlega með því að smella á '''spjall''' möguleikann sem birtist einnig fyrir ofan allar greinarnar Wikipediu. Þegar þú kemur á spjallsíðuna getur þú svo annaðhvort valið '''breyta''' eða notað '''+''' merkið sem er hægra megin við það og er einföld leið til þess að bæta við athugasemdum. Allir hafa gaman af því að fá jákvæð viðbrögð.
== Breyttu Wikipediu ==
Það geta allir breytt innihaldi Wikipediu, jafnvel þessari síðu sem þú ert að lesa núna! Það eina sem þarf er að smella á breyta sem er að finna á öllum síðum (nema vernduðum) og þér eru allir vegir færir. Þú þarft engin sérstök leyfi til þess, þú þarft ekki einu sinni að vera skráð/ur inn. Ef þú vilt prófa þig áfram til þess að læra á umhverfið þá er alveg tilvalið að nota [[Wikipedia:Sandkassinn|sandkassann]] til að gera tilraunir. [[Wikipedia:Handbók|Handbókin]] er einnig nauðsynlegur lestur fyrir alla byrjendur á Wikipediu.
Það getur vissulega verið erfitt að ákveða hvar skal byrja á breytingunum. Þá er sniðugt að skoða innihald Wikipediu eins og hvert annað alfræðirit en hafa augun opin fyrir stafsetningar- og málfarsvillum, illa orðuðum setningum og staðreyndavillum. Þegar eitthvað slíkt finnst þá skaltu ekki hika við það að smella á '''breyta''' og laga svo villuna. Ef þú sérð einhverja leið til þess að bæta greinina sem þú ert að lesa á einhvern hátt '''þá skaltu ekki hugsa þig tvisvar um''' heldur gera það sem gera þarf. Það er óþarfi að óttast það að þú gerir mistök, í slíkum tilfellum getur þú eða hver sem er tekið mistökin aftur á jafn auðveldan hátt og þau urðu til. Þegar þú svo treystir þér til, getur þú búið til nýja grein eða bætt við efni eldri greina.
Á Wikipediu fylgjum við örfáum einföldum reglum sem allir ættu að kynna sér. Sú mikilvægasta er [[Wikipedia:Hlutleysisreglan|hlutleysisreglan]] sem kveður á um það að greinar á Wikipediu eigi að líta á viðfangsefni frá hlutlausu sjónarhorni og reyna að gera öllum sjónarmiðum skil á sanngjarnan og umburðarlyndan hátt. Einnig er það mjög æskilegt að þú gerir grein fyrir öllum þínum breytingum með því að rita litla lýsingu á því hvað þú ert að gera í litla gluggann sem er merktur '''Breytingar:''' og er beint undir aðal textaglugganum þegar verið er að breyta síðu. Ef breytingar þínar eru fjarlægðar eða þeim breytt af öðrum notendum getur þú reynt að leita skýringa í breytingasögu greinarinnar eða á spjallsíðu hennar eða á þinni persónulegu spjallsíðu þar sem aðrir notendur hafa möguleika á að skilja eftir skilaboð til þín. Öll framlög til Wikipediu falla undir leyfið ''[[Wikipedia:Höfundaréttur|Creative Commons Tilvísun-DeilaEins 3.0]]'' sem tryggir það að innihald alfræðisafnsins verði ávallt [[frjálst efni|frjálst]].
== Vertu með ==
Eins og fyrr segir þá geta allir breytt innihaldi Wikipediu en það hefur þó nokkra kosti að [[Special:Userlogin|búa til notanda]] ef þú hyggst stunda Wikipedia reglulegu í framtíðinni.
[[Flokkur:Wikipedia:Kynningarefni]]
6wu3pvt0eqpqh483javg3yatfi4zvtg
6. apríl
0
916
1922379
1910298
2025-07-03T07:49:36Z
Orland
3219
/* Fædd */ vanity
1922379
wikitext
text/x-wiki
{{dagatal|apríl}}
'''6. apríl''' er 96. dagur ársins (97. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 269 dagar eru eftir af árinu.
== Atburðir ==
* [[648 f.Kr.]] - Fyrsti [[sólmyrkvi]]nn sem skriflegar heimildir eru til um. Skráðar af [[Forn-Grikkir|Forn-Grikkjum]].
* [[1190]] - [[Jóhann landlausi]] varð [[konungur Englands]].
* [[1320]] - [[Skotland|Skotar]] staðfestu sjálfstæði sitt með [[Arbroath-yfirlýsingin|Arbroath-yfirlýsingunni]].
* [[1520]] - [[Orrustan við Uppsali]]: Stuðningsmenn [[Sten Sture]] biðu ósigur fyrir her [[Kristján 2.|Kristjáns 2.]]
* [[1580]] - [[Jarðskjálfti]] í [[England]]i olli skemmdum á [[Dómkirkja heilags Páls (Lundúnum)|Pálskirkjunni]] í [[Lundúnir|Lundúnum]] og mörgum fleiri byggingum.
* [[1652]] - Hollenski skipstjórinn [[Jan van Riebeeck]] stofnaði birgðastöð á [[Góðrarvonarhöfði|Góðrarvonarhöfða]]. Út frá henni reis [[Höfðaborg]] síðar.
* [[1746]] - Tveir bátar af þremur, sem reru frá [[Ingólfshöfði|Ingólfshöfða]] fórust. Eftir það var [[útgerð]] lögð af þaðan.
* [[1782]] - Thongduang varð konungur Taílands sem [[Rama 1.]]
* [[1830]] - [[Joseph Smith]] stofnaði [[Mormónakirkjan|mormónakirkjuna]] í [[New York-borg]].
* [[1896]] - Fyrstu nútíma [[Ólympíuleikar]]nir hófust í [[Aþena|Aþenu]].
* [[1909]] - [[Robert Peary]] taldi sig hafa náð [[Norðurpóllinn|Norðurpólnum]]. Ekki varð ljóst fyrr en tæpri [[öld]] síðar að það var ekki rétt.
* [[1917]] - [[Bandaríkin]] lýstu stríði á hendur [[Þýskaland|Þjóðverjum]].
* [[1924]] - [[Fasismi|Fasistar]] unnu þingkosningar á [[Ítalía|Ítalíu]] og fengu tvo þriðju hluta atkvæða.
* [[1941]] - Lengsti [[þorskur]] sem vitað var um að veiðst hefði á [[Íslandsmið]]um var dreginn úr [[Miðnessjór|Miðnessjó]]. Hann var 181 cm á lengd.
* [[1941]] - [[Öxulveldin]] gerðu innrás í [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] og [[Grikkland]].
* [[1944]] - [[Bandaríkin|Bandarísk]] herflugvél fórst út af [[Vatnsleysuströnd]] og var átta mönnum bjargað.
* [[1956]] - [[Laugarásbíó]] í Reykjavík hóf sýningar með þýsku kvikmyndinni ''[[Fiskimaðurinn og aðalsmærin]]'' (''Der Fischer vom Heiligensee'').
* [[1965]] - Fyrsta fjarskiptahnettinum í einkaeigu, [[Intelsat I]], var skotið á loft.
* [[1968]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[2001: A Space Odyssey]]'' var frumsýnd.
* [[1970]] - Viðræðum um norræna tollabandalagið [[NORDEK]] var formlega slitið.
* [[1971]] - Veitingastaðurinn [[Bautinn]] var opnaður á [[Akureyri]].
* [[1973]] - ''[[Pioneer 11]]''-geimfarið var sent af stað.
* [[1974]] - Sænska hljómsveitin [[Abba]] vann [[Eurovision]]. Þetta var í fyrsta skipti sem sænsk hljómsveit vann keppnina.
* [[1979]] - ''[[Helgarpósturinn]]'' kom út á Íslandi í fyrsta skipti.
* [[1979]] - Kvikmyndirnar ''[[Land og synir (kvikmynd)|Land og synir]]'', ''[[Óðal feðranna]]'' og ''[[Veiðiferðin]]'' hlutu hæstu styrki við fyrstu úthlutun úr [[Kvikmyndasjóður|Kvikmyndasjóði]].
* [[1985]] - Herforinginn [[Suwwar al-Dhahab]] leiddi valdarán í Súdan.
* [[1992]] - Stríð hófst í [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]].
* [[1992]] - [[Windows 3.1x]] var sett á markað.
* [[1992]] - Barnaþátturinn ''[[Barney and Friends]]'' hóf göngu sína á [[PBS]].
* [[1993]] - [[Kjarnorkuslys]] varð þegar tankur sprakk í Tomsk-7 endurvinnslustöðinni í [[Seversk]] í Rússlandi.
* [[1994]] - Forseti Rúanda, [[Juvénal Habyarimana]], og forseti Búrúndí, [[Cyprien Ntaryamira]], fórust þegar þyrla þeirra var skotin niður við Kígalí í Rúanda.
* [[1998]] - [[Pakistan]] prófaði meðaldrægar [[eldflaug]]ar sem hægt væri að nota til að ráðast á [[Indland]].
* [[1998]] - Bandaríski fjárfestingabankinn [[Citigroup]] varð til við sameiningu Citicorp og Travellers Group.
<onlyinclude>
* [[2001]] - Síðasta eintak danska dagblaðsins ''[[Aktuelt]]'' kom út.
* [[2006]] - [[Yayi Boni]] tók við embætti forseta Benín.
* [[2006]] - Umdeild þýðing á ''[[Júdasarguðspjall]]i'' kom út á vegum [[National Geographic Society]].
* [[2008]] - Samgönguráðherra Srí Lanka, [[Jeyaraj Fernandopulle]], lést ásamt 11 öðrum í hryðjuverkaárás í [[Kólombó]].
* [[2009]] - Jarðskjálfti olli yfir 300 dauðsföllum og mikilli eyðileggingu í [[L'Aquila]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. Skjálftinn mældist 6,3 á [[Richter-kvarði|Richter-kvarða]].
* [[2010]] - Karl og kona urðu úti á [[Emstrur|Emstrum]] eftir að hafa villst þangað á bíl á leið frá eldgosinu á [[Fimmvörðuháls]]i. Kona sem var með þeim bjargaðist.
* [[2010]] - [[Þingkosningar í Bretlandi 2010|Þingkosningar]] fóru fram í Bretlandi. Enginn flokkur náði hreinum meirihluta sem leiddi til stofnunar fyrstu samsteypustjórnar Bretlands í 36 ár.
* [[2012]] - [[Þjóðfrelsishreyfing Azawad]] lýsti yfir sjálfstæði [[Azawad]] frá [[Malí]].
* [[2014]] - Rússneski fáninn var dreginn að húni í mótmælum í [[Donetsk]] og [[Karkiv]] í Úkraínu.
* [[2017]] - [[Borgarastyrjöldin í Sýrlandi]]: [[Bandaríkjaher]] skaut 59 loftskeytum á flugstöð í [[Sýrland]]i vegna gruns um að [[efnavopn]]um hefði verið beitt gegn bæ í höndum uppreisnarmanna.</onlyinclude>
== Fædd ==
* [[1483]] - [[Raffaello Sanzio|Rafael]], ítalskur málari og arkitekt (d. [[1520]]).
* [[1773]] - [[James Mill]], skoskur sagnfræðingur (d. [[1836]]).
* [[1812]] - [[Alexander Herzen]], þýskur lífeðlisfræðingur (d. [[1870]]).
* [[1839]] - [[Antonio Starabba]], ítalskur stjórnmálamaður (d. [[1908]]).
* [[1866]] - [[Butch Cassidy]], útlagi í [[villta vestrið|villta vestrinu]] (d. [[1909]]).
* [[1890]] - [[Anthony Fokker]], hollenskur flugvélahönnuður (d. [[1939]]).
* [[1904]] - [[Kurt Georg Kiesinger]], þýskur stjórnmálamaður (d. [[1988]]).
* [[1906]] - [[Alberto Zorrilla]], argentínskur sundkappi (d. [[1986]]).
* [[1928]] - [[James D. Watson]], bandarískur erfðafræðingur.
* [[1942]] - [[Barry Levinson]], kvikmyndaframleiðandi og leikstjóri.
* [[1949]] - [[Kári Stefánsson]], læknir og forstjóri [[Íslensk erfðagreining|Íslenskrar erfðagreiningar]].
* [[1950]] - [[Christer Sjögren]], sænskur söngvari.
* [[1952]] - [[Bogi Ágústsson]], íslenskur fréttamaður.
* [[1953]] - [[Þórdís Anna Kristjánsdóttir]], íslensk körfuknattleikskona.
* [[1962]] - [[Tomoyasu Asaoka]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1963]] - [[Rafael Correa]], forseti Ekvadors.
* [[1969]] - [[Paul Rudd]], bandarískur leikari.
* [[1972]] - [[Roberto Torres]], paragvæskur knattspyrnumaður.
* [[1975]] - [[Zach Braff]], bandarískur leikari.
* [[1976]] - [[Unnur Ösp Stefánsdóttir]], íslensk leikkona.
* [[1976]] - [[Georg Hólm]], íslenskur bassaleikari.
* [[1983]] - [[Mitsuru Nagata]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1986]] - [[Ryota Moriwaki]], japanskur knattspyrnumaður.
== Dáin ==
* [[1199]] - [[Ríkharður 1. Englandskonungur]].
* [[1490]] - [[Matthías Corvinus]], konungur Ungverjalands (f. [[1443]]).
* [[1520]] - [[Raffaello Sanzio|Rafael]], ítalskur málari og arkitekt.
* [[1520]] - [[Kai von Ahlefeldt]], áður hirðstjóri á Íslandi, féll í orrustu við Uppsali.
* [[1528]] - [[Albrecht Dürer]], þýskur listmálari (f. [[1471]]).
* [[1827]] - [[Sigurður Pétursson (1759-1827)|Sigurður Pétursson]], íslenskur sýslumaður og leikskáld (f. [[1759]]).
* [[1829]] - [[Niels Henrik Abel]], norskur stærðfræðingur (f. [[1802]]).
* [[1906]] - [[Alexander Kielland]], norskur rithöfundur (f. [[1849]]).
* [[1971]] - [[Ígor Stravinskíj]], rússneskt tónskáld.
* [[1992]] - [[Isaac Asimov]], rithöfundur (f. 1920).
* [[2000]] - [[Habib Bourguiba]], forseti Túnis (f. [[1903]]).
* [[2005]] - [[Rainier 3. fursti af Mónakó]] (f. [[1923]]).
* [[2014]] - [[Mickey Rooney]], bandarískur leikari (f. [[1920]]).
* [[2020]] - [[Radomir Antić]], serbneskur íþróttamaður og knattspyrnuþjálfari (f. [[1948]]).
{{Mánuðirnir}}
[[Flokkur:Apríl]]
b260l1p82cb6y6uh0atvl4xa3xh578y
2001
0
994
1922351
1918800
2025-07-02T22:44:00Z
Berserkur
10188
/* Fædd */
1922351
wikitext
text/x-wiki
{{Ár nav}}
Árið '''2001''' ('''MMI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var fyrsta ár [[21. öldin|21. aldarinnar]], samkvæmd [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]].
== Atburðir ==
===Janúar===
[[Mynd:Gujarat_Earthquake_Relief_by_RSS_Volunteers.jpg|thumb|right|Jarðskjálftinn í Gujarat.]]
* [[1. janúar]] - Nafni Kalkútta á Indlandi var formlega breytt í [[Kolkata]].
* [[6. janúar]] - [[Árið helga 2000|Árinu helga 2000]] lauk formlega þegar [[Jóhannes Páll 2.]] páfi lokaði [[hurðin helga|hurðinni helgu]].
* [[10. janúar]] - [[Wikipedia]] hóf göngu sína sem hluti af [[Nupedia]]. Fimm dögum síðar varð hún sérstakur vefur.
* [[10. janúar]] - [[Þjóðbúningaráð]] var stofnað á Íslandi.
* [[10. janúar]] - [[Alríkisviðskiptastofnun Bandaríkjanna]] samþykkti samruna [[America Online]] og [[Time Warner]].
* [[11. janúar]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[The Invisible Circus]]'' var frumsýnd.
* [[13. janúar]] - 800 létust þegar jarðskjálfti reið yfir [[El Salvador]].
* [[14. janúar]] - [[AFL Starfsgreinafélag Austurlands]] var stofnað.
* [[15. janúar]] - [[Wikipedia]] var opnuð almenningi.
* [[20. janúar]] - [[George W. Bush]] tók við af [[Bill Clinton]] sem forseti [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]].
* [[20. janúar]] - Vantrauststillaga gegn forseta Filippseyja, [[Joseph Estrada]], var samþykkt og varaforsetinn, [[Gloria Macapagal-Arroyo]], tók við.
* [[23. janúar]] - Fimm manneskjur kveiktu í sér á [[Tiananmentorg]]i í Beijing.
* [[24. janúar]] - [[Borgaraflokkurinn (Pólland)|Borgaraflokkurinn]] var stofnaður í Póllandi.
* [[26. janúar]] - Þúsundir fórust þegar jarðskjálfti reið yfir [[Gujarat]] á Indlandi.
===Febrúar===
[[Mynd:FMD_note.jpg|thumb|right|Skilti sem varar fólk við að fara um heiðarlönd í Norður-Yorkshire vegna gin- og klaufaveikinnar í Bretlandi.]]
* [[1. febrúar]]
** Síðdegisþáttur Bylgjunnar, [[Reykjavík síðdegis]], fór í loftið.
** [[Abdel Basset al-Megrahi]], líbískur hryðjuverkamaður, var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að sprengja farþegaþotu frá [[PanAm]] yfir [[Lockerbie]] í [[Skotland]]i árið [[1988]] með þeim afleiðingum að 270 manns fórust.
* [[5. febrúar]] - [[Tom Cruise]] og [[Nicole Kidman]] tilkynntu að þau væru skilin.
* [[6. febrúar]] - [[Ariel Sharon]], formaður [[Likud-flokkurinn|Likud-flokksins]], vann forsætisráðherrakosningarnar í [[Ísrael]].
* [[9. febrúar]] - Bandaríski kafbáturinn ''[[USS Greenville]]'' sökkti óvart japanska fiskiskipinu ''[[Ehime-Maru]]'' með þeim afleiðingum að 9 úr áhöfn skipsins fórust.
* [[12. febrúar]] - Geimkönnunarfarið ''[[NEAR Shoemaker]]'' lenti á loftsteini.
* [[12. febrúar]] - Bandarískur dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að tónlistardeiliforritinu [[Napster]] bæri að loka.
* [[13. febrúar]] - [[Jarðskjálfti]], 6,6 stig á [[Richterskvarði|Richterskvarða]] reið yfir [[El Salvador]]. Að minnsta kosti 400 manns létu lífið.
* [[18. febrúar]] - Bandaríski alríkislögreglumaðurinn [[Robert Hanssen]] var handtekinn fyrir njósnir fyrir Rússa.
* [[20. febrúar]] - [[Gin- og klaufaveiki]]faraldur gekk yfir Bretland. Veikin breiddist hratt út og hafði víðtækar afleiðingar fyrir landbúnað um alla Evrópu.
* [[20. febrúar]] - Sænska gervihnettinum [[Odin (gervihnöttur)|Odin]] var skotið á loft frá Síberíu.
* [[25. febrúar]] - Leiðtogi [[EZLN]] í Mexíkó, [[Marcos undirherforingi]], hóf göngu til Mexíkóborgar til stuðnings réttindum frumbyggja.
* [[26. febrúar]] - [[Nice-sáttmálinn]] var undirritaður af 15 aðildarríkjum Evrópusambandsins.
* [[28. febrúar]] - [[Great Heck-lestarslysið]]: Tvær járnbrautarlestar og bíll rákust saman í [[Norður-Yorkshire]] á Bretlandi sem leiddi til dauða 10 manna.
===Mars===
[[Mynd:Puente_hintze_ribeiro.jpg|thumb|right|Hintze Ribeiro-brúin hrunin.]]
* [[4. mars]] - [[Hintze Ribeiro-slysið]]: Gömul steinsteypt brú í [[Entre-os-Rios]], Portúgal, hrundi með þeim afleiðingum að 59 létust.
* [[5. mars]] - [[Talíbanar|Talíbanastjórnin]] í [[Afganistan]] lét sprengja merk [[Búddalíkneskin í Bamyan]] í tætlur vegna þess að þau væru óguðleg. Þessum verknaði var mótmælt um víða veröld.
* [[6. mars]] - Tvær bandarískar konur fórust þegar tveggja hreyfla vél þeirra hrapaði í hafið skammt vestur af [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]].
* [[7. mars]] - Sprenging í flugeldaverksmiðju í [[Fanglin]] í Kína varð tugum barna að bana. Börnin voru neydd til að búa til flugelda í skólanum.
* [[7. mars]] - Sjö manns voru dæmd fyrir [[peningaþvætti]] í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þetta var í fyrsta skipti sem dæmt var eftir lögum um peningaþvætti á Íslandi.
* [[10. mars]] - Samtökin [[Free Software Foundation Europe]] voru stofnuð.
* [[17. mars]] - [[Kosning um framtíð Reykjavíkurflugvallar]] fór fram í Reykjavík. Aðeins 37% borgarbúa tóku þátt þannig að kosningin var ekki bindandi. Naumur meirihluti vildi að flugvöllurinn yrði fluttur.
* [[20. mars]] - Stærsti fljótandi olíuborpallur heims, ''[[Petrobras 36]]'', sökk við strendur Brasilíu.
* [[23. mars]] - Rússneska geimstöðin [[Mír (geimstöð)|Mír]] hrapaði til jarðar í Kyrrahafið úti fyrir ströndum [[Nýja Sjáland]]s.
* [[23. mars]] - Glímusambandið [[World Wrestling Federation]] keypti keppinaut sinn, [[World Championship Wrestling]], fyrir 7 milljón Bandaríkjadali.
* [[24. mars]] - Fyrsta útgáfa [[Mac OS X]] („Cheetah“) kom á markað.
* [[25. mars]] - [[Schengen-samstarfið]] tók gildi á [[Norðurlöndin|Norðurlöndunum]].
* [[25. mars]] - [[Uppreisnin í Makedóníu 2001]]: [[Makedóníuher]] hóf aðgerðir gegn uppreisnarsveitum albanskra aðskilnaðarsinna, [[Þjóðfrelsisherinn (Makedónía)|Þjóðfrelsishersins]].
===Apríl===
[[Mynd:ISS-02_Soyuz_TM-32_Taxi_crewmembers.jpg|thumb|right|Dennis Tito, Talgat Musabajev og Júrí Batúrín um borð í ''Sojús TM-32''.]]
* [[1. apríl]] - [[Bandaríkin|Bandarísk]] njósnaflugvél lenti í árekstri við [[Kína|kínverska]] orrustuflugvél. Kínverski flugmaðurinn fannst aldrei en 10 manna áhöfn bandarísku flugvélarinnar nauðlenti í Kína, var handtekin og haldið í 10 daga.
* [[1. apríl]] - [[Slobodan Milošević]], fyrrverandi forseti Júgóslavíu gaf sig fram við sérsveitir lögreglu.
* [[1. apríl]] - [[Hjónaband samkynhneigðra|Hjónabönd samkynhneigðra]] voru heimiluð með nýjum lögum í Hollandi.
* [[3. apríl]] - Fyrstu [[tveggja hæða strætisvagn]]arnir hófu að ganga í Kaupmannahöfn.
* [[6. apríl]] - Síðasta eintak danska dagblaðsins ''[[Aktuelt]]'' kom út.
* [[7. apríl]] - Gervitunglinu ''[[2001 Mars Odyssey]]'' var skotið á loft.
* [[11. apríl]] - [[Bob Dylan]] sagði frá því að hann hefði verið giftur Carol Dennis frá 1986 til 1992 en haldið því leyndu.
* [[22. apríl]] - Bandaríska teiknimyndin ''[[Shrek]]'' var frumsýnd.
* [[25. apríl]] - Fyrrum forseti Filippseyja, [[Joseph Estrada]], var handtekinn og ákærður fyrir fjárdrátt.
* [[27. apríl]] - 17 létust þegar herlögregla skaut á mótmælendur í [[Kabylie]] í Alsír.
* [[28. apríl]] - Bandaríkjamaðurinn [[Dennis Tito]] varð fyrsti ferðamaðurinn í geimnum þegar hann fór með ''[[Sojús TM-32]]''.
===Maí===
[[Mynd:Syriapope286.jpg|thumb|right|Jóhannes Páll 2. páfi í Sýrlandi.]]
* [[6. maí]] - [[Jóhannes Páll 2.]] páfi heimsótti mosku í [[Damaskus]] í Sýrlandi, fyrstur páfa í sögunni.
* [[7. maí]] - Serbneskir þjóðernissinnar réðust á hóp fólks sem hugðist leggja hornstein að endurbyggingu [[Ferhadija-moskan|Ferhadija-moskunnar]] í [[Banja Luka]] í [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]].
* [[11. maí]] - Íslenska vefritið ''[[Baggalútur (vefrit)|Baggalútur]]'' hóf göngu sína.
* [[12. maí]] - Eistland sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2001]] með laginu „Everybody“. Framlag Íslands var lagið „[[Angel (TwoTricky)|Angel]]“.
* [[13. maí]] - Kosningabandalag undir forystu [[Silvio Berlusconi]] sigraði þingkosningar á Ítalíu.
* [[22. maí]] - [[Plútóstirni]]ð [[28978 Ixion]] var uppgötvað.
* [[24. maí]] - [[Temba Tsheri]] varð yngstur til að ná tindi [[Everestfjall]]s, 16 ára.
* [[24. maí]] - [[Versalaslysið]]: Hluti þriðju hæðar samkomusalarins Versala í Jerúsalem hrundi með þeim afleiðingum að 24 brúðkaupsgestir létust.
* [[25. maí]] - [[Erik Weihenmayer]] varð fyrsta blinda manneskjan til ad ná tindi [[Everestfjall]]s.
* [[25. maí]] - [[Handklæðisdagur]]inn var fyrst haldinn hátíðlegur.
* [[29. maí]] - Íbúar [[Borgundarhólmur|Borgundarhólms]] samþykktu í atkvæðagreiðslu að sameina öll fimm sveitarfélög eyjarinnar í eitt.
===Júní===
[[Mynd:Kathmandu_palace.jpg|thumb|right|Konungshöllin í Katmandú í Nepal.]]
* [[1. júní]] - [[Konunglegu fjöldamorðin í Nepal]]: [[Dipendra prins]] myrti tíu meðlimi konungsfjölskyldunnar og framdi síðan sjálfsmorð.
* [[1. júní]] - [[Sjálfsmorðssprengja|Sjálfsmorðssprengjumaður]] á vegum [[Hamas]] myrti 21 á diskóteki í [[Tel Avív]] í Ísrael.
* [[3. júní]] - [[Alejandro Toledo]] var kjörinn forseti Perú.
* [[7. júní]] - [[Tony Blair]] var endurkjörinn forsætisráðherra [[Bretland]]s.
* [[11. júní]] - [[Timothy McVeigh]] var tekinn af lífi fyrir [[sprengjutilræðið í Oklahóma]].
* [[13. júní]] - Pólski stjórnmálaflokkurinn [[Lög og réttlæti]] var stofnaður.
* [[15. júní]] - Bandaríska teiknimyndin ''[[Atlantis: Týnda Borgin]]'' var frumsýnd.
* [[15. júní]] - [[Samvinnustofnun Sjanghæ]] var stofnuð.
* [[18. júní]] - Norska olíufyrirtækið [[Statoil]] var skráð í [[Kauphöllin í New York|Kauphöllina í New York]].
* [[19. júní]] - Eldflaug sem bilaði lenti á knattspyrnuvelli í norðurhluta [[Írak]] með þeim afleiðingum að 23 létust og 11 særðust.
* [[20. júní]] - [[Andrea Yates]], sem þjáðist af [[fæðingarþunglyndi]], drekkti 5 börnum sínum til að bjarga þeim frá [[Satan]].
* [[20. júní]] - Herforinginn [[Pervez Musharraf]] skipaði sjálfan sig forseta Pakistan.
* [[21. júní]] - Lengsta [[járnbrautarlest]] heims, 682 flutningavagnar með járngrýti, ók milli Newman og Port Hedland í Ástralíu.
* [[23. júní]] - Harður jarðskjálfti skók suðurhluta [[Perú]]. [[Flóðbylgja]]n sem fylgdi í kjölfarið varð 74 að bana.
* [[28. júní]] - Stjórn Serbíu og Svartfjallalands framseldi [[Slobodan Milošević]] til [[Alþjóðlegi stríðsglæpadómstóllinn fyrir fyrrverandi Júgóslavíu|Alþjóðlega stríðsglæpadómstólsins fyrir fyrrverandi Júgóslavíu]].
===Júlí===
[[Mynd:Genova-G8_2001-Incidenti_a_Corso_Torino.jpg|thumb|right|Mótmælin á fundi 8 helstu iðnríkja heims í Genúa.]]
* [[1. júlí]] - [[Strætó bs.]] var stofnað með sameiningu Strætisvagna Reykjavíkur og Almenningsvagna.
* [[1. júlí]] - Ný stúka var vígð við [[Hásteinsvöllur|Hásteinsvöll]] í Vestmannaeyjum.
* [[2. júlí]] - Fyrsta sjálfvirka [[gervihjarta]]ð var grætt í [[Robert Tools]] í Bandaríkjunum.
* [[7. júlí]] - [[Uppþotin í Bradford]] hófust eftir að félagar í [[National Front]] stungu mann af asískum uppruna utan við krá í [[Bradford]].
* [[16. júlí]] - [[Bandaríska alríkislögreglan]] handtók [[Dmítrí Skljarov]] fyrir meint brot gegn [[Digital Millennium Copyright Act]].
* [[18. júlí]] - 60 vagna járnbrautarlest fór út af teinunum í göngum í [[Baltimore]] í Bandaríkjunum. Eldur kviknaði og stóð í marga daga og varð til þess að miðborg Baltimore lokaðist.
* [[19. júlí]] - Breski stjórnmálamaðurinn [[Jeffrey Archer]] var dæmdur í 4 ára fangelsi fyrir að bera ljúgvitni.
* [[20. júlí]] - Japanska teiknimyndin ''[[Chihiro og álögin]]'' var frumsýnd.
* [[20. júlí]] - Gríðarleg mótmæli áttu sér stað þegar fundur [[8 helstu iðnríki heims|8 helstu iðnríkja heims]] hófst í Genúa á Ítalíu. Einn mótmælandi, [[Carlo Giuliani]], var skotinn til bana af lögreglumanni.
* [[23. júlí]] - Málamiðlunartillaga til að bjarga [[Kýótóbókunin]]ni var samþykkt á loftslagsráðstefnu í Bonn.
* [[23. júlí]] - [[Þing Indónesíu]] setti forsetann [[Abdurrahman Wahid]] af vegna vanhæfni og spillingar.
* [[24. júlí]] - [[Tamíltígrar]] réðust á [[Bandaranaike-flugvöllur|Bandaranaike-flugvöll]].
* [[24. júlí]] - [[Simeon Saxe-Coburg-Gotha]], síðasti keisari [[Búlgaría|Búlgaríu]], varð 48. forsætisráðherra landsins.
* [[25. júlí]] - Veitingastaðurinn [[Friðrik V (veitingastaður)|Friðrik V]] var stofnaður á Akureyri.
* [[25. júlí]] - „Ræningjadrottningin“ [[Phoolan Devi]] var myrt í Nýju-Delí.
* [[25. júlí]] - [[Rauð rigning]] féll í [[Kerala]] á Indlandi.
* [[28. júlí]] - [[Alejandro Toledo]] varð forseti Perú.
===Ágúst===
[[File:ABC Tampa.ogv|right|thumb|Sjónvarpsfrétt um Tampa-málið.]]
* [[1. ágúst]] - Dómari við hæstarétt [[Alabama]] lét setja upp minnismerki um [[boðorðin tíu]] í dómshúsinu sem leiddi til málshöfðunar um að fjarlægja það.
* [[2. ágúst]] - [[Alþjóðadómstóllinn]] í Hag dæmdi [[Radislav Krstic]] í 46 ára fangelsi fyrir [[fjöldamorðin í Srebrenica]].
*[[3. ágúst]]- [[5. ágúst]] - Fyrsti [[Innipúkinn]] fer fram, tónlistarhátíð í Reykjavík.
* [[6. ágúst]] - [[Eldsvoðinn í Erwadi]]: 28 geðsjúklingar sem voru hlekkjaðir fastir létu lífið þegar eldur kom upp í trúarstofnun í [[Tamil Nadu]].
* [[9. ágúst]] - Palestínumaður réðist á [[Sbarro]]-veitingastað í Jerúsalem og myrti 15 manns.
* [[10. ágúst]] - Skæruliðar [[UNITA]] réðust á járnbrautarlest í [[Angóla]] og myrtu 252 farþega.
* [[13. ágúst]] - [[Ohrid-samkomulagið]] var undirritað af albönskum uppreisnarmönnum og stjórnvöldum í Makedóníu.
* [[18. ágúst]] - Leikhópurinn [[Vesturport]] var stofnaður með uppsetningu á leikritinu ''[[Diskópakk]]'' (''Disco Pigs'') eftir [[Enda Walsh]] á horni [[Vesturgata|Vesturgötu]] og Norðurstígs í [[Gamli Vesturbærinn|Gamla Vesturbænum]].
* [[25. ágúst]] - Bandaríska söngkonan [[Aaliyah]] og átta aðrir létust þegar yfirhlaðin flugvél þeirra hrapaði skömmu eftir flugtak frá Bahamaeyjum.
* [[25. ágúst]] - [[Hákon krónprins]] Noregs gekk að eiga [[Mette-Marit af Noregi|Mette-Marit Tjessem Høiby]] í [[Oslóardómkirkja|Oslóardómkirkju]].
* [[26. ágúst]] - Norska flutningaskipið ''[[Tampa]]'' bjargaði 438 flóttamönnum við [[Jólaeyja|Jólaeyju]] í Kyrrahafi.
* [[27. ágúst]] - Forsætisráðherra Ástralíu [[John Howard]] neitaði flutningaskipinu ''Tampa'' um leyfi til að leggja að höfn.
* [[30. ágúst]] - Aðskilnaðarsinnar frá [[Bougainville]] undirrituðu friðarsamkomulag við ríkisstjórn [[Papúa Nýja-Gínea|Papúu Nýju-Gíneu]].
* [[31. ágúst]] - [[Heimsráðstefna gegn kynþáttahyggju]] hófst í Durban í Suður-Afríku.
===September===
[[Mynd:National_Park_Service_9-11_Statue_of_Liberty_and_WTC_fire.jpg|thumb|right|Tvíburaturnarnir í New York brenna.]]
* [[3. september]] - Norðurírskir sambandssinnar hófu [[Holy Cross-mótmælin|mótmæli]] við kaþólskan stúlknaskóla í [[Belfast]].
* [[4. september]] - Skemmtigarðurinn [[Tokyo DisneySea]] var opnaður í Japan.
* [[5. september]] - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin ''[[The Amazing Race]]'' hóf göngu sína.
* [[9. september]] - Leiðtogi afganska [[Norðurbandalagið (Afganistan)|Norðurbandalagsins]], [[Ahmad Shah Massoud]], var myrtur af sjálfsmorðssprengjumanni.
* [[9. september]] - 68 dóu úr [[metanól]]eitrun í [[Pärnu]] í Eistlandi.
* [[10. september]] - [[Antônio da Costa Santos]], borgarstjóri [[Campinas]] í Brasilíu, var myrtur.
* [[11. september]] - [[Hryðjuverkin 11. september 2001]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]: [[Al-Kaída]] rændi fjórum farþegaþotum og flaug á byggingar í New York og Virginíu. 2973 létu lífið í árásunum.
* [[12. september]] - Aðildarríki [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalagsins]] samþykktu einróma að grípa til 5. greinar stofnsáttmálans í kjölfar [[Hryðjuverkin 11. september 2001|hryðjuverka]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], sem kveður á um að árás á eitt þeirra sé árás á þau öll.
* [[12. september]] - Ástralska flugvélagið [[Ansett Australia]] fór í stöðvun.
* [[12. september]] - Hrun varð á hlutabréfamörkuðum um allan heim vegna árásanna 11. september.
* [[13. september]] - Borgaralegt flug hófst aftur í Bandaríkjunum eftir árásirnar 11. september.
* [[17. september]] - Mesta stigafall í sögu [[Dow Jones-vísitalan|Dow Jones-vísitölunnar]] varð á fyrsta viðskiptadegi [[bandaríska kauphöllin|bandarísku kauphallarinnar]] eftir [[hryðjuverkin 11. september 2001|11. september]].
* [[18. september]] - [[Miltisbrandsárásirnar 2001]]: Bréf með miltisbrandsgróum voru send til sjónvarpsfréttastofanna [[ABC News]], [[CBS News]], [[NBC News]] og dagblaðanna ''[[New York Post]]'' og ''[[National Enquirer]]''.
* [[20. september]] - [[George W. Bush]] lýsti yfir „[[stríðið gegn hryðjuverkum|stríði gegn hryðjuverkum]]“ í ávarpi til [[Bandaríkjaþing]]s.
* [[21. september]] - Góðgerðatónleikarnir [[America: A Tribute to Heroes]] voru sendir út af 35 sjónvarpsstöðvum.
* [[27. september]] - [[Blóðbaðið í Zug]]: Friedrich Leibacher myrti 14 og framdi síðan sjálfsmorð í [[Zug]] í Sviss.
===Október===
[[Mynd:Drop_on_Rhino.jpg|thumb|right|[[Rhino-aðgerðin]]: Bandarískar herþyrlur varpa 200 fallhlífarhermönnum út yfir Afganistan.]]
* [[1. október]] - Skæruliðar réðust á þinghúsið í [[Srinagar]] í Kasmír og myrtu 38.
* [[1. október]] - Mikil sprenging varð í [[Áburðarverksmiðjan í Gufunesi|Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi]]. Eldur kom upp en engan sakaði. Talið er að skammhlaup í gömlum rafmagnstöflum hafi valdið sprengingunni.
* [[1. október]] - [[Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum]] var stofnuð við Háskóla Íslands.
* [[2. október]] - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin ''[[Nýgræðingar]]'' hóf göngu sína á NBC.
* [[2. október]] - Svissneska flugfélagið [[Swissair]] hætti öllu flugi.
* [[4. október]] - 78 létust þegar [[Siberia Airlines flug 1812]] fórst á leið frá [[Tel Aviv]] til [[Novosibirsk]].
* [[7. október]] - [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)|Stríðið í Afganistan]]: [[Bandaríkin]] réðust inn í [[Afganistan]].
* [[8. október]] - [[Arnold Schwarzenegger]] var kosinn ríkisstjóri Kaliforníu.
* [[8. október]] - [[Linate-slysið]]: 118 létust þegar tvær flugvélar rákust saman yfir [[Linate-flugvöllur|Linate-flugvelli]] í Mílanó.
* [[9. október]] - Sjónvarpsþáttaröðin ''[[Sjálfstætt fólk (sjónvarpsþáttur)|Sjálfstætt fólk]]'' hóf göngu sína á Stöð 2.
* [[9. október]] - [[Miltisbrandsárásirnar 2001]]: Önnur bréfasending með miltisbrandi var send af stað.
* [[10. október]] - Verslunarmiðstöðin [[Smáralind]] var opnuð í Kópavogi.
* [[11. október]] - [[Polaroid Corporation]] sótti um gjaldþrotaskipti.
* [[16. október]] - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin ''[[Smallville]]'' hóf göngu sína á [[The WB]].
* [[17. október]] - Ferðamálaráðherra Ísraels [[Rehavam Ze'evi]] var myrtur í hryðjuverkaárás.
* [[19. október]] - [[SIEV X]]: Bátur með 421 flóttamann um borð fórst um 70 km sunnan við [[Java|Jövu]]. Yfir 300 manns drukknuðu.
* [[23. október]] - [[Tímabundni írski lýðveldisherinn]] hóf að afvopnast.
* [[25. október]] - Microsoft sendi frá sér stýrikerfið [[Windows XP]].
* [[26. október]] - [[George W. Bush]] undirritaði [[Patriot-lögin]].
===Nóvember===
[[Mynd:Flight_587_NOAA_Photo_of_Crash_Site.jpg|thumb|right|Staðurinn þar sem American Airlines flug 587 hrapaði í Queens-hverfinu í New York.]]
* [[2. nóvember]] - [[Glocal Forum]] um borgarsamstarf var stofnað.
* [[4. nóvember]] - Breska kvikmyndin ''[[Harry Potter og viskusteinninn (kvikmynd)|Harry Potter og viskusteinninn]]'' var frumsýnd.
* [[4. nóvember]] - Fellibylurinn [[Michelle (fellibylur)|Michelle]] gekk yfir Kúbu og olli miklu tjóni.
* [[7. nóvember]] - Belgíska flugfélagið [[Sabena]] varð gjaldþrota.
* [[10. nóvember]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] gerðist aðili að [[Alþjóðaviðskiptastofnun]]inni.
* [[10. nóvember]] - [[Apple Inc.]] setti tónlistarspilarann [[iPod]] á markað.
* [[10. nóvember]] - Yfir 900 manns létust í aurskriðum í [[Alsír]].
* [[11. nóvember]] - Kvikmyndin ''[[Mávahlátur]]'' var valin besta íslenska kvikmyndin á [[Edduverðlaunin 2001|Edduverðlaunahátíðinni]].
* [[11. nóvember]] - Blaðamennirnir [[Pierre Billaud]], [[Johanne Sutton]] og [[Volker Handloik]] létust í árás á bílalest sem þeir ferðuðust með í Afganistan.
* [[12. nóvember]] - 260 létust þegar [[American Airlines flug 587]] hrapaði í [[Queens]] í New York.
* [[12. nóvember]] - [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)|Stríðið í Afganistan]]: Her [[Talíbanar|Talíbana]] hörfaði frá [[Kabúl]].
* [[12. nóvember]] - Ein af elstu kirkjum Svíþjóðar, [[gamla kirkjan í Södra Råda]], brann.
* [[13. nóvember]] - [[Doha-viðræðurnar]] á vegum [[Alþjóða viðskiptastofnunin|Alþjóða viðskiptastofnunarinnar]] hófust.
* [[23. nóvember]] - [[Netglæpasáttmálinn]] var undirritaður í Búdapest.
* [[27. nóvember]] - [[Lofthjúpur]] úr [[vetni]] var uppgötvaður með [[Hubble-geimsjónaukinn|Hubble-geimsjónaukanum]] á plánetunni [[Ósíris (reikistjarna)|Ósíris]].
* [[27. nóvember]] - [[Anders Fogh Rasmussen]] varð forsætisráðherra Danmerkur.
* [[30. nóvember]] - Bandaríski raðmorðinginn [[Gary Ridgway]] var handtekinn.
===Desember===
[[Mynd:Crisis_20_diciembre_2001.jpg|thumb|right|Uppþot í Argentínu 20. desember.]]
* [[Desember]] - [[Alþjóðanefnd um íhlutun og fullveldi ríkja]] gaf út skýrslu um [[verndarábyrgð]].
* [[2. desember]] - Bandaríska orkufyrirtækið [[Enron]] óskaði eftir gjaldþrotaskiptum.
* [[2. desember]] - [[Kreppan mikla í Argentínu]]: Ríkisstjórn Argentínu frysti allar innistæður í 12 mánuði sem leiddi til [[uppþotin í Argentínu í desember 2001|uppþota]].
* [[10. desember]] - Nýsjálenska kvikmyndin ''[[Hringadróttinssaga: Föruneyti hringsins]]'' var frumsýnd.
* [[13. desember]] - Fimm hryðjuverkamenn [[Árásin á Indlandsþing 2001|réðust á indverska þinghúsið]] og skutu þar níu til bana.
* [[14. desember]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[The Royal Tenenbaums]]'' var frumsýnd.
* [[14. desember]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Vanilla Sky]]'' var frumsýnd.
* [[15. desember]] - [[Skakki turninn í Písa]] var opnaður almenningi eftir 11 ára viðgerðir.
* [[18. desember]] - [[Samkeppniseftirlitið]] framkvæmdi húsleit hjá olíufélögunum fjórum: Ker hf. (áður Olíufélagið hf.), Olíuverzlun Íslands hf., Skeljungur hf. og Bensínorkan ehf. sem leiddi að dómsmáli um [[samráð olíufélaganna]].
* [[19. desember]] - Metlofþrýstingur, 1085,6 [[paskal|hektópasköl]], mældist í [[Mongólía|Mongólíu]].
* [[21. desember]] - Ný kvikmyndalög tóku gildi á Íslandi og [[Kvikmyndamiðstöð Íslands]] var stofnuð.
* [[21. desember]] - Ríkisstjórn [[Argentína|Argentínu]] lýsti yfir [[gjaldfall]]i.
* [[22. desember]] - Borgaraleg starfstjórn undir forsæti [[Hamid Karzai]] tók við völdum í Afganistan.
* [[22. desember]] - [[Richard Reid]] reyndi að kveikja í [[American Airlines flug 63|American Airlines flugi 63]] með sprengiefni sem hann hafði falið í skóm sínum.
* [[29. desember]] - 291 lést í [[Eldsvoðinn í Mesa Redonda|eldsvoða í Mesa Redonda-verslunarmiðstöðinni]] í [[Líma]], Perú.
===Ódagsettir atburðir===
* Sænsk-norska hljómsveitin [[Kikki, Bettan & Lotta]] var stofnuð.
* [[Frumtöluskítandi björninn]] birtist fyrst á Internetinu.
* [[Iglesia del Pueblo Guanche]] var stofnuð á Kanaríeyjum.
* Bandarísku samtökin [[Creative Commons]] voru stofnuð.
* Sænski sjónvarpsþátturinn ''[[Doktor Mugg]]'' hóf göngu sína á TV4.
* Bandaríska hljómsveitin [[The Killers]] var stofnuð.
* Ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, [[Hallveig (ungliðahreyfing)|Hallveig]], var stofnuð.
* Hugtakið [[BRIC]]-lönd var fyrst notað af hagfræðingnum Jim O'Neill.
* Sænska hljómsveitin [[The Tough Alliance]] var stofnuð.
* Bandaríska hljómsveitin [[The Postal Service]] var stofnuð.
* Sænska hljómveitin [[Lo-Fi-Fnk]] var stofnuð.
* Bandaríska hljómsveitin [[Audioslave]] var stofnuð.
* Bandaríska hljómsveitin [[My Chemical Romance]] var stofnuð.
* Norska hljómsveitin [[Wig Wam]] var stofnuð.
* Þýska hljómsveitin [[Wir sind Helden]] var stofnuð.
* [[Áslandsskóli]] hóf starfsemi í Hafnarfirði.
* Íslenska fjárfestingafyrirtækið [[Klakki|Exista]] var stofnað.
==Fædd==
* [[8. ágúst]] - [[Karólína Lea Vilhjálmsdóttir]], íslensk knattspyrnukona.
* [[19. ágúst]] - [[Guðjón Ernir Hrafnkelsson]], íslenskur knattspyrnumaður.
* [[1. október]] - [[Mason Greenwood]], enskur knattspyrnumaður.
* [[12. desember]] - [[Gústi B]], íslenskur tónlistarmaður.
* [[15. desember]] - [[Diljá (tónlistarkona)|Diljá]], íslensk tónlistarkona.
* [[18. desember]] - [[Billie Eilish]], bandarísk tónlistarkona.
* [[30. desember]] - [[Daniil]], íslenskur rappari.
==Dáin==
* [[5. janúar]] - [[G.E.M. Anscombe]], enskur heimspekingur (f. [[1919]]).
* [[7. febrúar]] - [[Dale Evans]], bandarískur rithöfundur, tónlistarkona og kvikmyndastjarna (f. [[1912]]).
* [[8. febrúar]] - [[Ivo Caprino]], norskur kvikmyndagerðarmaður (f. [[1920]]).
[[Mynd:ClaudeShannon_MFO3807.jpg|thumb|right|Claude Shannon]]
* [[24. febrúar]] - [[Claude Shannon]], bandarískur stærðfræðingur (f. [[1916]]).
* [[13. mars]] - [[Henry Lee Lucas]], bandarískur raðmorðingi (f. [[1936]]).
* [[1. apríl]] - [[Jalil Zandi]], íranskur flugmaður (f. [[1951]]).
* [[15. apríl]] - [[Jörundur Þorsteinsson (formaður Fram)|Jörundur Þorsteinsson]], knattspyrnudómari og formaður Knattspyrnufélagsins Fram (f. [[1924]]).
* [[7. maí]] - [[Joseph Greenberg]], bandarískur málfræðingur (f. [[1915]]).
* [[11. maí]] - [[Douglas Adams]], breskur rithöfundur (f. [[1952]]).
* [[1. júní]] - [[Birendra]], konungur Nepals (f. [[1945]]).
* [[4. júní]] - [[Dipendra konungur Nepals]] (f. [[1971]]).
* [[11. júní]] - [[Timothy McVeigh]], bandarískur fjöldamorðingi (f. [[1968]]).
* [[27. júní]] - [[Tove Jansson]], finnskur rithöfundur (f. [[1914]]).
* [[27. júní]] - [[Jack Lemmon]], bandarískur leikari (f. [[1925]]).
* [[14. október]] - [[David Lewis]], bandarískur heimspekingur (f. [[1941]]).
* [[9. nóvember]] - [[Giovanni Leone]], ítalskur stjórnmálamaður (f. [[1908]]).
* [[26. nóvember]] - [[Gísli Jónsson (íslenskufræðingur)|Gísli Jónsson]], íslenskufræðingur (f. [[1925]]).
* [[29. nóvember]] - [[George Harrison]], breskur gítarleikari (f. [[1943]]).
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==
* [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Eric A Cornell]], [[Wolfgang Ketterle]], [[Carl E Wieman]]
* [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[William S. Knowles]], [[Ryoji Noyori]], [[K. Barry Sharpless]]
* [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - [[Leland H. Hartwell]], [[R. Timothy Hunt]], [[Paul M. Nurse]]
* [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[V.S. Naipaul]]
* [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - [[Sameinuðu Þjóðirnar]], [[Kofi Annan]]
* [[Nóbelsverðlaun í hagfræði|Hagfræði]] - [[George A. Akerlof]], [[A. Michael Spence]], [[Joseph E. Stiglitz]]
[[Flokkur:2001]]
[[Flokkur:2001-2010]]
hs5rtup7bgy1kxqye4d4wrsekbwz7hl
1944
0
1080
1922254
1913433
2025-07-02T12:12:55Z
Berserkur
10188
/* Á Íslandi */
1922254
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1941]]|[[1942]]|[[1943]]|[[1944]]|[[1945]]|[[1946]]|[[1947]]|
[[1931–1940]]|[[1941–1950]]|[[1951–1960]]|
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
}}
Árið '''1944''' ('''MCMXLIV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
== Á Íslandi ==
* [[3. febrúar]] - [[Hótel Ísland]] brann í eldsvoða.
* [[25. febrúar]] - [[Alþingi]] samþykkti einróma að sambandslög milli [[Ísland]]s og [[Danmörk|Danmerkur]] væru fallin úr gildi.
* [[10. mars]] - Flugfélagið [[Loftleiðir]] hóf starfsemi.
* [[20. maí|20.]]-[[23. maí]] - [[Þjóðaratkvæðagreiðsla]] um nýja [[stjórnarskrá]] [[Ísland]]s.
* [[16. júní]] - [[Alþingi]] hélt fund í [[Reykjavík]] og felldi niður sambandslög [[Ísland]]s og [[Danmörk|Danmerkur]] og setti nýja [[stjórnarskrá]] í gildi. [[Konungsríkið Ísland]] var lagt af.
* [[17. júní]] -
**[[Lýðveldishátíðin 1944]] var haldin á Þingvöllum í tilefni af [[Lýðveldisstofnunin|stofnun lýðveldis]] á Íslandi.
** [[Sveinn Björnsson]] var kjörinn af Alþingi fyrsti forseti Íslands.
** [[Byggðasafn Reykjanesbæjar]] opnaði.
* [[31. ágúst]] - [[Íþróttabandalag Reykjavíkur]] var stofnað.
* [[6. september]] - [[Ölfusárbrú]] hrundi þegar tveir vörubílar fóru yfir ána og féllu þeir í hana. Báðir bílstjórar björguðust en annar sem var tvítugur bjargaðist á undraverðan hátt og barst 1,2 kílómetra niður ána og hélt sér í bíldekk. Ný brú var reist rúmu ári eftir atvikið. <ref>[https://timarit.is/page/1252976#page/n1/mode/2up Morgunblaðið 7. september 1944] Tímarit.is </ref>
* [[16. september]] - [[Flugslysið á Eyjafjallajökli 1944|Flugvél bandaríska hersins brotlenti á Eyjafjallajökli]]. Allir komust lífs af.
* [[24. október]] - [[Skeena]], kanadískur tundurspillir, fórst við [[Viðey]] í óveðri. 15 létust en 198 björguðust.
* [[10. nóvember]] - [[E/S Goðafoss]]i farþegaskipi Eimskipafélags Íslands, var sökkt utan við Garðskaga af þýskum kafbáti, 43 fórust en 19 var bjargað. [[Empire Wold]], dráttarbátur Konunglega breska sjóhersins, hvarf á Faxaflóa eftir að hann reyndi að koma Goðafoss og tankskipinu Shirvan til aðstoðar eftir árás kafbátsins. 16 fórust með Empire.
===Ódagsett===
* Kvennablaðið [[Melkorka (tímarit)|Melkorka]] kom fyrst út.
* [[Þjóðernishreyfing Íslendinga]] lagðist af.
* Byggð fór í eyði í [[Fjörður (Suður-Þingeyjarsýslu)|Fjörðum]] milli Eyjafjarðar og Skjálfanda.
=== Fædd ===
* [[29. mars]] - [[Þórir Baldursson]], hljómlistarmaður.
* [[18. júní]] - [[Stefán Baldursson]], [[leikstjóri]] og fyrrv. [[Þjóðleikhússtjóri]].
* [[29. október]] - [[Þorvaldur Halldórsson]], söngvari (d. [[2024]])
* [[14. nóvember]] - [[Björn Bjarnason (ráðherra)|Björn Bjarnason]], stjórnmálamaður.
=== Dáin ===
== Erlendis ==
* [[14. janúar]] - Sovéskir hermenn hófu sókn að [[Leníngrad]] og [[Novgorod]].
* [[15. janúar]] - [[Jarðskjálfti]] varð í San Juan-héraði í Argentínu. 10.000 létust.
* [[10. mars]] - Giftar konur máttu starfa sem kennarar í [[Bretland]]i.
* [[18. mars]] - [[Vesúvíus]] gaus á Ítalíu, þúsundir flýðu heimili sín og tugir létust.
* [[2. apríl]] - Bandamenn hófu loftárásir á [[Búkarest]]. Næstu 4 og hálfan mánuð létust yfir 5.500.
* [[16. apríl]] - Bandamenn hófu loftárásir á [[Belgrad]]. 1.100 létust.
* [[5. maí]] - [[Mahatma Gandhi]] var sleppt úr fangelsi af heilsufarsástæðum.
* [[4. júní]] - [[Róm]]arborg var frelsuð af Bandamönnum.
* [[6. júní]] - Árásin á [[Normandí]] hófst. 155.000 hermenn komu á land við norðurstrendur Frakklands og hófu innreið sína í meginland Evrópu.
* [[25. júní]] - Orrustan um Tali-Ihantala í Finnlandi: Finnar vörðust árás Sovétmanna.
* [[20. júlí]] - [[Adolf Hitler]] lifði af banatilræði.
* [[4. ágúst]] - [[Anne Frank]] og fjölskylda fundust á afgirtu svæði í vöruhúsi í Amsterdam. Hollenskur uppljóstari benti [[Gestapo]] á þau. Þau voru flutt í útrýmingarbúðir. Faðir Önnu var sá eini sem lifði af.
* [[2. september]] - Síðasta [[aftaka]]n var framkvæmd í Finnlandi.
* [[21. október]] - [[Aachen]] varð fyrsta borgin sem var hertekin af bandamönnum.
* [[25. október]] - [[Rauði herinn]] frelsaði [[Kirkenes]] í norður-Noregi.
* [[7. nóvember]] - [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1944|Forsetakosningar í Bandaríkjunum]]: [[Franklin D. Roosevelt]] sitjandi forseti vann sigur.
* [[12. nóvember]] - Stærsta þýska herskipinu, [[Þýska orrustuskipið Tirpitz|Tirpitz]], var sökkt af breska sjóhernum nálægt [[Tromsö]]; 950-1.200 létust.
* [[3. desember]] - Bardagar byrjuðu milli konungssinna og kommúnista í [[Grikkland]]i; [[gríska borgarastyrjöldin]] hófst.
* [[16. desember]]: [[Ardennasóknin]] hófst. Þjóðverjar reyndu að snúa stríðinu sér í vil.
* [[Golden Globe-verðlaunin]] fóru fyrst fram.
* [[Vichy-stjórnin]] í Frakklandi leið undir lok.
=== Fædd ===
* [[26. mars]] - [[Diana Ross]], söngkona
* [[7. apríl]] - [[Gerhard Schröder]], kanslari Þýskalands [[1998]] - [[2005]].
*[[21. maí]] - [[Mary Robinson]], fv. forseti Írlands.
* [[6. júní]] - [[Edgar Froese]], þýskur tónlistarmaður, stofnandi hljómsveitarinnar [[Tangerine Dream]].
* [[13. júní]] - [[Ban Ki-moon]], [[aðalritari Sameinuðu þjóðanna]].
=== Dáin ===
* [[24. apríl]] - [[Michael Pedersen Friis]], danskur forsætisráðherra (f. [[1857]]).
* [[30. desember]] - [[Romain Rolland]], franskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. [[1866]]).
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==
* [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Isidor Isaac Rabi]]
* [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Otto Hahn]]
* [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - [[Joseph Erlanger]], [[Herbert Spencer Gasser]]
* [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[Johannes Vilhelm Jensen]]
* [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - Alþjóðaráð [[Rauði krossinn|Rauða Krossins]]
==Tilvísanir==
[[Flokkur:1944]]
klvkwa6xzttjjbvzaoxrw4ke6h80uf9
1922323
1922254
2025-07-02T19:20:25Z
Alvaldi
71791
/* Erlendis */
1922323
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1941]]|[[1942]]|[[1943]]|[[1944]]|[[1945]]|[[1946]]|[[1947]]|
[[1931–1940]]|[[1941–1950]]|[[1951–1960]]|
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
}}
Árið '''1944''' ('''MCMXLIV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
== Á Íslandi ==
* [[3. febrúar]] - [[Hótel Ísland]] brann í eldsvoða.
* [[25. febrúar]] - [[Alþingi]] samþykkti einróma að sambandslög milli [[Ísland]]s og [[Danmörk|Danmerkur]] væru fallin úr gildi.
* [[10. mars]] - Flugfélagið [[Loftleiðir]] hóf starfsemi.
* [[20. maí|20.]]-[[23. maí]] - [[Þjóðaratkvæðagreiðsla]] um nýja [[stjórnarskrá]] [[Ísland]]s.
* [[16. júní]] - [[Alþingi]] hélt fund í [[Reykjavík]] og felldi niður sambandslög [[Ísland]]s og [[Danmörk|Danmerkur]] og setti nýja [[stjórnarskrá]] í gildi. [[Konungsríkið Ísland]] var lagt af.
* [[17. júní]] -
**[[Lýðveldishátíðin 1944]] var haldin á Þingvöllum í tilefni af [[Lýðveldisstofnunin|stofnun lýðveldis]] á Íslandi.
** [[Sveinn Björnsson]] var kjörinn af Alþingi fyrsti forseti Íslands.
** [[Byggðasafn Reykjanesbæjar]] opnaði.
* [[31. ágúst]] - [[Íþróttabandalag Reykjavíkur]] var stofnað.
* [[6. september]] - [[Ölfusárbrú]] hrundi þegar tveir vörubílar fóru yfir ána og féllu þeir í hana. Báðir bílstjórar björguðust en annar sem var tvítugur bjargaðist á undraverðan hátt og barst 1,2 kílómetra niður ána og hélt sér í bíldekk. Ný brú var reist rúmu ári eftir atvikið. <ref>[https://timarit.is/page/1252976#page/n1/mode/2up Morgunblaðið 7. september 1944] Tímarit.is </ref>
* [[16. september]] - [[Flugslysið á Eyjafjallajökli 1944|Flugvél bandaríska hersins brotlenti á Eyjafjallajökli]]. Allir komust lífs af.
* [[24. október]] - [[Skeena]], kanadískur tundurspillir, fórst við [[Viðey]] í óveðri. 15 létust en 198 björguðust.
* [[10. nóvember]] - [[E/S Goðafoss]]i farþegaskipi Eimskipafélags Íslands, var sökkt utan við Garðskaga af þýskum kafbáti, 43 fórust en 19 var bjargað. [[Empire Wold]], dráttarbátur Konunglega breska sjóhersins, hvarf á Faxaflóa eftir að hann reyndi að koma Goðafoss og tankskipinu Shirvan til aðstoðar eftir árás kafbátsins. 16 fórust með Empire.
===Ódagsett===
* Kvennablaðið [[Melkorka (tímarit)|Melkorka]] kom fyrst út.
* [[Þjóðernishreyfing Íslendinga]] lagðist af.
* Byggð fór í eyði í [[Fjörður (Suður-Þingeyjarsýslu)|Fjörðum]] milli Eyjafjarðar og Skjálfanda.
=== Fædd ===
* [[29. mars]] - [[Þórir Baldursson]], hljómlistarmaður.
* [[18. júní]] - [[Stefán Baldursson]], [[leikstjóri]] og fyrrv. [[Þjóðleikhússtjóri]].
* [[29. október]] - [[Þorvaldur Halldórsson]], söngvari (d. [[2024]])
* [[14. nóvember]] - [[Björn Bjarnason (ráðherra)|Björn Bjarnason]], stjórnmálamaður.
=== Dáin ===
== Erlendis ==
* [[14. janúar]] - Sovéskir hermenn hófu sókn að [[Leníngrad]] og [[Novgorod]].
* [[15. janúar]] - [[Jarðskjálfti]] varð í San Juan-héraði í Argentínu. 10.000 létust.
* [[10. mars]] - Giftar konur máttu starfa sem kennarar í [[Bretland]]i.
* [[18. mars]] - [[Vesúvíus]] gaus á Ítalíu, þúsundir flýðu heimili sín og tugir létust.
* [[2. apríl]] - Bandamenn hófu loftárásir á [[Búkarest]]. Næstu 4 og hálfan mánuð létust yfir 5.500.
* [[16. apríl]] - Bandamenn hófu loftárásir á [[Belgrad]]. 1.100 létust.
* [[5. maí]] - [[Mahatma Gandhi]] var sleppt úr fangelsi af heilsufarsástæðum.
* [[4. júní]] - [[Róm]]arborg var frelsuð af Bandamönnum.
* [[6. júní]] - Árásin á [[Normandí]] hófst. 155.000 hermenn komu á land við norðurstrendur Frakklands og hófu innreið sína í meginland Evrópu.
* [[25. júní]] - Orrustan um Tali-Ihantala í Finnlandi: Finnar vörðust árás Sovétmanna.
* [[20. júlí]] - [[Adolf Hitler]] lifði af banatilræði.
* [[4. ágúst]] - [[Anne Frank]] og fjölskylda fundust á afgirtu svæði í vöruhúsi í Amsterdam. Hollenskur uppljóstari benti [[Gestapo]] á þau. Þau voru flutt í útrýmingarbúðir. Faðir Önnu var sá eini sem lifði af.
* [[2. september]] - Síðasta [[aftaka]]n var framkvæmd í Finnlandi.
* [[21. október]] - [[Aachen]] varð fyrsta borgin sem var hertekin af bandamönnum.
* [[25. október]] - [[Rauði herinn]] frelsaði [[Kirkenes]] í norður-Noregi.
* [[7. nóvember]] - [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1944|Forsetakosningar í Bandaríkjunum]]: [[Franklin D. Roosevelt]] sitjandi forseti vann sigur.
* [[10. nóvember]] - Þýskur kafbátur sökkti breska olíuskipinu ''[[SS Shirvan|Shirvan]]'' og íslenska farþegaskipinu ''[[E/S Goðafoss|Goðafossi]]'' út af [[Garðskagi|Garðskaga]] er skipin voru að koma frá Bandaríkjunum. 18 fórust af ''Shirvan'' og 27 björguðust. 24 fórust en 19 björguðust af ''Goðafossi''. Dráttarbáturinn ''[[Empire Wold]]'' var sendur til að koma ''Shirvan'' til aðstoðar en hvarf sportlaust á leiðinni og með honum 16 manns.
* [[12. nóvember]] - Stærsta þýska herskipinu, [[Þýska orrustuskipið Tirpitz|Tirpitz]], var sökkt af breska sjóhernum nálægt [[Tromsö]]; 950-1.200 létust.
* [[3. desember]] - Bardagar byrjuðu milli konungssinna og kommúnista í [[Grikkland]]i; [[gríska borgarastyrjöldin]] hófst.
* [[16. desember]]: [[Ardennasóknin]] hófst. Þjóðverjar reyndu að snúa stríðinu sér í vil.
* [[Golden Globe-verðlaunin]] fóru fyrst fram.
* [[Vichy-stjórnin]] í Frakklandi leið undir lok.
=== Fædd ===
* [[26. mars]] - [[Diana Ross]], söngkona
* [[7. apríl]] - [[Gerhard Schröder]], kanslari Þýskalands [[1998]] - [[2005]].
*[[21. maí]] - [[Mary Robinson]], fv. forseti Írlands.
* [[6. júní]] - [[Edgar Froese]], þýskur tónlistarmaður, stofnandi hljómsveitarinnar [[Tangerine Dream]].
* [[13. júní]] - [[Ban Ki-moon]], [[aðalritari Sameinuðu þjóðanna]].
=== Dáin ===
* [[24. apríl]] - [[Michael Pedersen Friis]], danskur forsætisráðherra (f. [[1857]]).
* [[30. desember]] - [[Romain Rolland]], franskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. [[1866]]).
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==
* [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Isidor Isaac Rabi]]
* [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Otto Hahn]]
* [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - [[Joseph Erlanger]], [[Herbert Spencer Gasser]]
* [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[Johannes Vilhelm Jensen]]
* [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - Alþjóðaráð [[Rauði krossinn|Rauða Krossins]]
==Tilvísanir==
[[Flokkur:1944]]
9chfs7ja99cjcn2mg4g8tlifb7hp473
1922327
1922323
2025-07-02T19:53:22Z
Alvaldi
71791
1922327
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1941]]|[[1942]]|[[1943]]|[[1944]]|[[1945]]|[[1946]]|[[1947]]|
[[1931–1940]]|[[1941–1950]]|[[1951–1960]]|
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
}}
Árið '''1944''' ('''MCMXLIV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
== Á Íslandi ==
* [[3. febrúar]] - [[Hótel Ísland]] brann í eldsvoða.
* [[25. febrúar]] - [[Alþingi]] samþykkti einróma að sambandslög milli [[Ísland]]s og [[Danmörk|Danmerkur]] væru fallin úr gildi.
* [[10. mars]] - Flugfélagið [[Loftleiðir]] hóf starfsemi.
* [[20. maí|20.]]-[[23. maí]] - [[Þjóðaratkvæðagreiðsla]] um nýja [[stjórnarskrá]] [[Ísland]]s.
* [[16. júní]] - [[Alþingi]] hélt fund í [[Reykjavík]] og felldi niður sambandslög [[Ísland]]s og [[Danmörk|Danmerkur]] og setti nýja [[stjórnarskrá]] í gildi. [[Konungsríkið Ísland]] var lagt af.
* [[17. júní]] -
**[[Lýðveldishátíðin 1944]] var haldin á Þingvöllum í tilefni af [[Lýðveldisstofnunin|stofnun lýðveldis]] á Íslandi.
** [[Sveinn Björnsson]] var kjörinn af Alþingi fyrsti forseti Íslands.
** [[Byggðasafn Reykjanesbæjar]] opnaði.
* [[31. ágúst]] - [[Íþróttabandalag Reykjavíkur]] var stofnað.
* [[6. september]] - [[Ölfusárbrú]] hrundi þegar tveir vörubílar fóru yfir ána og féllu þeir í hana. Báðir bílstjórar björguðust en annar sem var tvítugur bjargaðist á undraverðan hátt og barst 1,2 kílómetra niður ána og hélt sér í bíldekk. Ný brú var reist rúmu ári eftir atvikið. <ref>[https://timarit.is/page/1252976#page/n1/mode/2up Morgunblaðið 7. september 1944] Tímarit.is </ref>
* [[16. september]] - [[Flugslysið á Eyjafjallajökli 1944|Flugvél bandaríska hersins brotlenti á Eyjafjallajökli]]. Allir komust lífs af.
* [[24. október]] - [[Skeena]], kanadískur tundurspillir, fórst við [[Viðey]] í óveðri. 15 létust en 198 björguðust.
* [[10. nóvember]] - Þýskur kafbátur sökkti breska olíuskipinu ''[[SS Shirvan|Shirvan]]'' og íslenska farþegaskipinu ''[[E/S Goðafoss|Goðafossi]]'' út af [[Garðskagi|Garðskaga]] er skipin voru að koma frá Bandaríkjunum. 18 fórust af ''Shirvan'' og 27 björguðust. 24 fórust en 19 björguðust af ''Goðafossi''. Dráttarbáturinn ''[[Empire Wold]]'' var sendur til að koma ''Shirvan'' til aðstoðar en hvarf á Faxaflóa og með honum 16 manns.
===Ódagsett===
* Kvennablaðið [[Melkorka (tímarit)|Melkorka]] kom fyrst út.
* [[Þjóðernishreyfing Íslendinga]] lagðist af.
* Byggð fór í eyði í [[Fjörður (Suður-Þingeyjarsýslu)|Fjörðum]] milli Eyjafjarðar og Skjálfanda.
=== Fædd ===
* [[29. mars]] - [[Þórir Baldursson]], hljómlistarmaður.
* [[18. júní]] - [[Stefán Baldursson]], [[leikstjóri]] og fyrrv. [[Þjóðleikhússtjóri]].
* [[29. október]] - [[Þorvaldur Halldórsson]], söngvari (d. [[2024]])
* [[14. nóvember]] - [[Björn Bjarnason (ráðherra)|Björn Bjarnason]], stjórnmálamaður.
=== Dáin ===
== Erlendis ==
* [[14. janúar]] - Sovéskir hermenn hófu sókn að [[Leníngrad]] og [[Novgorod]].
* [[15. janúar]] - [[Jarðskjálfti]] varð í San Juan-héraði í Argentínu. 10.000 létust.
* [[10. mars]] - Giftar konur máttu starfa sem kennarar í [[Bretland]]i.
* [[18. mars]] - [[Vesúvíus]] gaus á Ítalíu, þúsundir flýðu heimili sín og tugir létust.
* [[2. apríl]] - Bandamenn hófu loftárásir á [[Búkarest]]. Næstu 4 og hálfan mánuð létust yfir 5.500.
* [[16. apríl]] - Bandamenn hófu loftárásir á [[Belgrad]]. 1.100 létust.
* [[5. maí]] - [[Mahatma Gandhi]] var sleppt úr fangelsi af heilsufarsástæðum.
* [[4. júní]] - [[Róm]]arborg var frelsuð af Bandamönnum.
* [[6. júní]] - Árásin á [[Normandí]] hófst. 155.000 hermenn komu á land við norðurstrendur Frakklands og hófu innreið sína í meginland Evrópu.
* [[25. júní]] - Orrustan um Tali-Ihantala í Finnlandi: Finnar vörðust árás Sovétmanna.
* [[20. júlí]] - [[Adolf Hitler]] lifði af banatilræði.
* [[4. ágúst]] - [[Anne Frank]] og fjölskylda fundust á afgirtu svæði í vöruhúsi í Amsterdam. Hollenskur uppljóstari benti [[Gestapo]] á þau. Þau voru flutt í útrýmingarbúðir. Faðir Önnu var sá eini sem lifði af.
* [[2. september]] - Síðasta [[aftaka]]n var framkvæmd í Finnlandi.
* [[21. október]] - [[Aachen]] varð fyrsta borgin sem var hertekin af bandamönnum.
* [[25. október]] - [[Rauði herinn]] frelsaði [[Kirkenes]] í norður-Noregi.
* [[7. nóvember]] - [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1944|Forsetakosningar í Bandaríkjunum]]: [[Franklin D. Roosevelt]] sitjandi forseti vann sigur.
* [[12. nóvember]] - Stærsta þýska herskipinu, [[Þýska orrustuskipið Tirpitz|Tirpitz]], var sökkt af breska sjóhernum nálægt [[Tromsö]]; 950-1.200 létust.
* [[3. desember]] - Bardagar byrjuðu milli konungssinna og kommúnista í [[Grikkland]]i; [[gríska borgarastyrjöldin]] hófst.
* [[16. desember]]: [[Ardennasóknin]] hófst. Þjóðverjar reyndu að snúa stríðinu sér í vil.
* [[Golden Globe-verðlaunin]] fóru fyrst fram.
* [[Vichy-stjórnin]] í Frakklandi leið undir lok.
=== Fædd ===
* [[26. mars]] - [[Diana Ross]], söngkona
* [[7. apríl]] - [[Gerhard Schröder]], kanslari Þýskalands [[1998]] - [[2005]].
*[[21. maí]] - [[Mary Robinson]], fv. forseti Írlands.
* [[6. júní]] - [[Edgar Froese]], þýskur tónlistarmaður, stofnandi hljómsveitarinnar [[Tangerine Dream]].
* [[13. júní]] - [[Ban Ki-moon]], [[aðalritari Sameinuðu þjóðanna]].
=== Dáin ===
* [[24. apríl]] - [[Michael Pedersen Friis]], danskur forsætisráðherra (f. [[1857]]).
* [[30. desember]] - [[Romain Rolland]], franskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. [[1866]]).
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==
* [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Isidor Isaac Rabi]]
* [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Otto Hahn]]
* [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - [[Joseph Erlanger]], [[Herbert Spencer Gasser]]
* [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[Johannes Vilhelm Jensen]]
* [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - Alþjóðaráð [[Rauði krossinn|Rauða Krossins]]
==Tilvísanir==
[[Flokkur:1944]]
1ms0g3qmenuf95g8hu8imrsb29scbdo
1964
0
1594
1922376
1911699
2025-07-03T06:25:07Z
Orland
3219
/* Fædd */ vanity
1922376
wikitext
text/x-wiki
{{Ár nav}}
'''1964''' (MCMLXIV í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 64. [[ár]] [[20. öldin|20. aldar]] og [[hlaupár]] sem hófst á [[miðvikudagur|miðvikudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]].
== Atburðir ==
=== Janúar ===
[[Mynd:Paulus_VI_visit_to_Israel,_Mount_Tabor_1964_(997009326801305171).jpg|thumb|right|Páll 6. á [[Taborfjall]]i í Ísrael.]]
* [[1. janúar]] - [[Sambandsríki Ródesíu og Nýasalands]] var leyst upp.
* [[4. janúar]] - [[Páll 6. páfi]] heimsótti [[Ísrael]].
* [[5. janúar]] - [[Páll 6. páfi]] og patríarkinn [[Aþenagóras 1. af Konstantínópel]] hittust á fyrsta fundi kirkjuleiðtoganna frá 15. öld.
* [[8. janúar]] - [[Lyndon B. Johnson]] kynnti [[stríðið gegn fátækt]] í ræðu.
* [[9. janúar]] - [[Dagur píslarvottanna (Panama)|Dagur píslarvottanna]]: Átök leiddu til dauða 21 Panamabúa og 4 bandarískra hermanna við Panamaskurðinn.
* [[11. janúar]] - Landlæknir Bandaríkjanna, [[Luther Terry]], lýsti því yfir að [[reykingar]] væru hættulegar heilsu manna.
* [[12. janúar]] - [[Soldán Sansibar]], [[Jamshid bin Abdullah]], var steypt af stóli. Þúsundir íbúa af arabískum og suðurasískum uppruna voru myrtir í uppþotum í kjölfarið.
* [[16. janúar]] - Borgarstjórn [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] bannaði reykingar í almenningsvögnum þar sem ekki væri hægt að aðskilja reykrými.
* [[18. janúar]] - Sjónvarpsþættirnir ''[[Á Saltkráku (sjónvarpsþættir)|Á Saltkráku]]'' hófu göngu sína í sænska ríkissjónvarpinu.
* [[20. janúar]] - ''[[Meet the Beatles]]'', önnur breiðskífa [[Bítlarnir|Bítlanna]], kom út í [[USA|Bandaríkjunum]].
* [[22. janúar]] - [[Kenneth Kaunda]] varð fyrsti forsætisráðherra [[Norður-Ródesía|Norður-Ródesíu]].
* [[28. janúar]] - Bandarísk herþota í æfingaflugi flaug yfir Austur-Þýskaland þar sem hún var skotin niður af sovésku herliði nálægt [[Erfurt]].
* [[29. janúar]]:
** [[Vetrarólympíuleikarnir 1964]] hófust í Innsbruck, Austurríki.
** [[Sovétríkin]] skutu tveimur gervihnöttum, [[Elektron-verkefnið|Elektron I og II]], á loft með einni geimflaug.
** [[NASA]] sendi geimfarið ''[[Ranger 6]]'' til tunglsins.
* [[30. janúar]] - Herforinginn [[Nguyễn Khánh]] framdi valdarán í Víetnam.
=== Febrúar ===
[[Mynd:The_Beatles_performing_at_The_Ed_Sullivan_Show_(cropped).jpg|thumb|right|Bítlarnir koma fram í ''The Ed Sullivan Show''.]]
* [[1. febrúar]] - [[Gigliola Cinquetti]] sigraði [[Söngvakeppnin í Sanremo|söngvakeppnina í Sanremo]] með laginu „[[Non ho l'età]]“ (síðar íslenskað sem „Heyr mína bæn“).
* [[2. febrúar]] - [[Morðin í Hammersmith]]: Fyrsta fórnarlamb „Jack the Stripper“, Hannah Tailford, fannst nakið í ánni [[Thames]].
* [[4. febrúar]] - [[24. viðauki stjórnarskrár Bandaríkjanna]] sem bannaði hvers kyns [[nefskattur|nefskatt]] sem skilyrði fyrir kosningaþátttöku gekk í gildi.
* [[5. febrúar]] - Indland hætti við að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð [[Kasmír]], eins og lofað hafði verið 1948.
* [[6. febrúar]] - Bretland og Frakkland gerðu með sér samkomulag um gerð [[Ermarsundsgöngin|ganga undir Ermarsund]].
* [[9. febrúar]] - [[Bítlarnir]] komu fram í fyrsta sinn í bandarísku sjónvarpi í ''[[The Ed Sullivan Show]]''.
* [[10. febrúar]] - [[Árekstur Melbourne og Voyager]]: 82 ástralskir sjóliðar fórust þegar tvö herskip rákust á.
* [[11. febrúar]]:
** Átök milli Kýpur-Tyrkja og Kýpur-Grikkja hófust í [[Limassol]] á Kýpur.
** [[Lýðveldið Kína]] sleit stjórnmálasambandi við Frakkland eftir að Frakkar viðurkenndu [[Alþýðulýðveldið Kína]].
** Bítlarnir héldu sína fyrstu tónleika í Bandaríkjunum í [[Washington Coliseum]].
* [[17. febrúar]] - Gerð var tilraun til að steypa forseta Gabon, [[Léon M'ba]], af stóli í herforingjabyltingu, en franski herinn kom honum aftur til valda næsta dag.
* [[25. febrúar]] - [[Cassius Clay]] (sem breytti skömmu síðar nafninu í Muhammad Ali) vann heimsmeistaratitillinn í hnefaleikum.
* [[29. febrúar]] - 83 fórust þegar [[British Eagle International Airlines flug 802/6]] rakst á fjallið [[Glungezer]] í Austurrísku Ölpunum.
=== Mars ===
[[Mynd:AlaskaQuake-FourthAve.jpg|thumb|Ummerki eftir jarðskjálftann í Anchorage.]]
* [[4. mars]] - Hljómsveitin [[Hljómar]] kom fram á miðnæturtónleikum í [[Háskólabíó]]i og naut mikilla vinsælda í kjölfarið.
* [[6. mars]] - [[Konstantín 2. Grikkjakonungur|Konstantín 2.]] varð konungur Grikklands við lát [[Páll Grikklandskonungur|Páls]] föður síns.
* [[9. mars]] - Fyrsta bifreiðin af gerðinni [[Ford Mustang]] var tilbúin.
* [[11. mars]] - [[Tívolí í Reykjavík]] var lagt niður.
* [[13. mars]] - Sextíu þjóðþekktir einstaklingar sendu frá sér áskorun til íslenskra stjórnvalda um að takmarka sjónvarpsútsendingar [[Kanasjónvarpið|Kanasjónvarpsins]].
* [[14. mars]] - [[Jack Ruby]] var dæmdur til dauða fyrir morðið á [[Lee Harvey Oswald]].
* [[15. mars]] - [[Elizabeth Taylor]] og [[Richard Burton]] giftu sig í [[Montreal]].
* [[18. mars]] - Um 50 marokkóskir stúdentar réðust inn í sendiráð [[Marokkó]] í Moskvu til að mótmæla dauðadómi yfir ellefu meintum þátttakendum í morðtilraun gegn [[Hassan 2.]]
* [[19. mars]] - [[San Bernardo-göngin]] milli Ítalíu og Sviss voru opnuð.
* [[20. mars]]:
** [[Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um viðskipti og þróun]] hófst í Genf.
** [[Evrópska geimrannsóknastofnunin]], forveri [[Geimferðastofnun Evrópu|Geimferðastofnunar Evrópu]], var stofnuð.
** Nýr stjórnmálaflokkur, [[Kristilegir demókratar (Svíþjóð)|Kristilegir demókratar]], var stofnaður í Svíþjóð.
* [[21. mars]] - [[Gigliola Cinquetti]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1964]] fyrir Ítalíu með laginu „Non ho l'età“.
* [[23. mars]] - Fyrsta [[Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um viðskipti og þróun]] var haldin.
* [[27. mars]] - [[Jarðskjálftinn í Alaska 1964|Gríðarstór jarðskjálfti]], sá næststærsti sem mældur hefur verið, varð nálægt [[Anchorage]], Alaska á [[föstudagurinn langi|föstudaginn langa]]. 125 fórust og mikið tjón varð í borginni.
* [[28. mars]] - [[Sád konungur]] Sádi-Arabíu afsalaði sér völdum. Bróðir hans, [[Faisal konungur]], tók við í nóvember.
* [[29. mars]] - Fyrsta breska sjóræningjaútvarpsstöðin, [[Radio Caroline]], hóf útsendingar frá skipi undan strönd Bretlands.
* [[31. mars]] - [[Valdaránið í Brasilíu 1964|Valdarán í Brasilíu]]: Herforingjastjórn steypti af stóli lýðræðislega kjörinni ríkisstjórn [[João Goulart]].
=== Apríl ===
[[Mynd:New_York_World's_Fair_August_1964.jpeg|thumb|right|Heimssýningin í New York 1964.]]
* [[2. apríl]] - Sovétríkin sendu könnunarfarið ''[[Zond-áætlunin|Zond 1]]'' til Venus.
* [[3. apríl]] - [[Sovéski kommúnistaflokkurinn]] gaf út yfirlýsingu þar sem [[Kínverski kommúnistaflokkurinn|Kínverska kommúnistaflokknum]] var lýst sem mestu ógninni við heimskommúnismann.
* [[4. apríl]] - [[Bítlarnir]] voru fyrsta hljómsveitin sem náði fyrsta sæti á öllum topp 40-listum tímaritsins [[Billboard]] samtímis.
* [[5. apríl]] - Fyrsti forsætisráðherra Bútan, [[Jigme Palden Dorji]], var særður til ólífis af morðingja.
* [[7. apríl]] - [[IBM]] kynnti stórtölvuna [[System/360]].
* [[8. apríl]] - Bandaríska ómannaða geimfarið ''[[Gemini 1]]'' var sent út í geim.
* [[11. apríl]] - Brasilíski herforinginn [[Humberto de Alencar Castelo Branco]] varð forseti.
* [[13. apríl]] - [[Sidney Poitier]] varð fyrsti þeldökki leikarinn sem vann óskarsverðlaun fyrir aðalhlutverk í kvikmyndinni ''[[Liljur vallarins]]'' (''Lilies of the Field'').
* [[15. apríl]] - Verslunarfélagið [[Íslensk Ameríska]] var stofnað.
* [[16. apríl]] - Tólf menn voru dæmdir í samtals 307 ára fangelsi í Bretlandi fyrir þátttöku sína í [[Lestarránið mikla|Lestarráninu mikla]].
* [[17. apríl]]:
** Bifreiðin [[Ford Mustang]] var fyrst kynnt almenningi.
** Bandaríski flugmaðurinn [[Jerrie Mock]] varð fyrsta konan sem lauk einmenningshnattflugi á eins hreyfils [[Cessna 180]].
* [[18. apríl]] - [[Franska ríkissjónvarpið]] hóf útsendingar á annarri rás, [[France 2|RTF Télévision 2]].
* [[20. apríl]]:
**[[Lyndon B. Johnson]] Bandaríkjaforseti og [[Níkíta Khrústsjov]] aðalritari sovéska kommúnistaflokksins tilkynntu samtímis að þeir hygðust draga úr framleiðslu kjarnavopna.
**[[Rivonia-réttarhöldin]]: [[Nelson Mandela]] hélt ræðu þar sem hann sagðist tilbúinn til að deyja fyrir baráttuna gegn [[apartheid]]-stefnu Suður-Afríku.
** [[BBC]] hóf útsendingar á annarri sjónvarpsrás, [[BBC2]].
* [[22. apríl]] - [[Heimssýningin í New York 1964]] var opnuð.
* [[25. apríl]]:
** [[Hjartavernd|Hjarta- og æðaverndarfélag Reykjavíkur]] var stofnað.
** Höfði [[Litla hafmeyjan (stytta)|Litlu hafmeyjunnar]] í Kaupmannahöfn var stolið.
* [[26. apríl]] - [[Tanganjika]] og [[Sansibar]] sameinuðust í [[Tansanía|Tansaníu]].
=== Maí ===
[[Mynd:Gamal-002.jpg|thumb|Nasser og Khrústsjov opna fyrsta áfanga Aswan-stíflunnar.]]
* Hljómsveitin [[The Moody Blues]] var stofnuð.
* [[1. maí]] - Bandaríkjamennirnir [[John George Kemeny]] og [[Thomas Eugene Kurtz]] keyrðu fyrsta forritið sem þeir skrifuðu með forritunarmálinu [[BASIC]].
* [[2. maí]]:
** [[Víetnamstríðið]]: [[Víet Kong]]-liðar sökktu bandaríska flugmóðurskipinu ''[[USNS Card]]'' í höfninni í Saígon.
** Fyrstu stóru mótmæli stúdenta gegn Víetnamstríðinu fóru fram í New York og San Francisco.
* [[7. maí]] - [[Pacific Air Lines flug 773]] hrapaði í Kaliforníu með þeim afleiðingum að 44 fórust. Rannsókn á flugrita leiddi í ljós að farþegi hefði skotið flugmennina til bana.
* [[9. maí]] - [[Verkamannasamband Íslands]] var stofnað.
* [[12. maí]] - Tólf ungir menn brenndu herkvaðningarbréf sín í New York-borg til að mótmæla [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]].
* [[14. maí]] - [[Níkíta Khrústsjov]] og [[Gamal Abdel Nasser]] opnuðu fyrsta áfanga [[Aswan-stíflan|Aswan-stíflunnar]] í Egyptalandi.
* [[16. maí]] - Fyrsti [[betablokki]]nn, [[própranólól]], var búinn til af skoska lyfjafræðingnum [[James Black]].
* [[17. maí]] - 150 [[hjólreiðar|hjólreiðamenn]] hjóluðu frá Manhattan að heimssýningunni í New York-borg til að berjast fyrir reiðhjólavænni götum.
* [[19. maí]] - [[Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna]] sagði frá því að yfir 40 faldir hljóðnemar hefðu fundist í veggjum sendiráðs Bandaríkjanna í Moskvu.
* [[22. maí]] - [[Lyndon B. Johnson]] kynnti hugmyndina um „hið mikla samfélag“, röð félagslegra umbóta til að berjast gegn fátækt, í ræðu fyrir útskriftarnema [[Michigan-háskóli|Michigan-háskóla]].
* [[24. maí]] - [[Knattspyrnuóeirðirnar í Líma 1964]]: Óeirðir brutust út á knattspyrnuleik milli Perú og Argentínu í kjölfar umdeildrar ákvörðunar dómara. 319 létu lífið og 500 slösuðust.
* [[27. maí]] - Kólumbísku skæruliðasamtökin [[FARC]] voru stofnuð sem „Suðurblokkin“.
* [[28. maí]] - [[Frelsissamtök Palestínu]] voru stofnuð í Jerúsalem.
=== Júní ===
[[Mynd:Further_(original_bus).jpg|thumb|right|Rúta Ken Kesey og félaga.]]
* [[3. júní]] - [[Park Chung Hee]] lýsti yfir herlögum í Suður-Kóreu eftir fjöldamótmæli stúdenta.
* [[11. júní]] - [[Walter Seifert]] myrti tíu manns með eldvörpu í grunnskóla í [[Köln]].
* [[12. júní]] - [[Nelson Mandela]] og 7 aðrir voru dæmdir í lífstíðarfangelsi í Suður-Afríku.
* [[14. júní]]:
** Sjálfboðaliðasamtökin [[Freedom Summer]] hófu að berjast fyrir því að svartir Bandaríkjamenn í Mississippi nýttu sér kosningarétt sinn.
** Bandaríski rithöfundurinn [[Ken Kesey]] hélt af stað ásamt félögum sínum í rútuferð þvert yfir Bandaríkin undir áhrifum [[LSD]].
** [[Abdirizak Haji Hussein]] varð forsætisráðherra Sómalíu.
* [[16. júní]] - 28 létust þegar jarðskjálfti, 7,5 að stærð, reið yfir undan strönd [[Japan]]s við borgina [[Niigata]].
* [[21. júní]]:
** [[Keflavíkurgangan 1964|Keflavíkurganga]] á vegum [[Samtök herstöðvaandstæðinga|hernámsandstæðinga]] var gengin frá hliði [[herstöð]]varinnar til [[Reykjavík]]ur.
** Spánn vann [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 1964|Evrópukeppnina í knattspyrnu 1964]] með 2-1 sigri á Sovétríkjunum.
** Prufuboranir í [[Norðursjór|Norðursjó]] sýndu fram á jarðgaslindir undir hafsbotni.
* [[25. júní]] - [[Eduardo Mondlane]], leiðtogi [[FRELIMO]], lýsti yfir upphafi skæruhernaðar gegn nýlenduyfirvöldum í [[Portúgalska Austur-Afríka|Portúgölsku Austur-Afríku]].
* [[26. júní]] - [[Moïse Tshombe]] sneri aftur til Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó eftir útlegð á Spáni.
* [[30. júní]] - [[Friðargæslulið Sameinuðu þjóðanna]] hélt burt frá Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó eftir fjögurra ára friðargæslu.
=== Júlí ===
[[Mynd:Ranger7_PIA02975.jpg|thumb|right|Fyrstu nærmyndirnar af yfirborði tunglsins frá ''Ranger 7'' könnunarfarinu.]]
* [[2. júlí]] - [[Lyndon B. Johnson]] undirritaði [[Mannréttindalögin 1964]] sem bönnuðu mismunun á grundvelli kynþáttar.
* [[3. júlí]] - Bandaríski friðarsinninn [[David Dellinger]] skipulagði fyrstu opinberu mótmælin gegn [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]] í [[Washington D.C.]]
* [[4. júlí]] - [[Kjarrstríðið í Ródesíu]] hófst með því að liðsmenn [[ZANLA]] myrtu hvítan bónda nálægt [[Umtali]].
* [[5. júlí]] - [[Byggðasafn Árnesinga]] var opnað á Selfossi.
* [[6. júlí]] - [[Malaví]] hlaut sjálfstæði frá Bretlandi.
* [[14. júlí]] - Skrúðsiglingin [[Operation Sail]] var haldin í fyrsta sinn í tengslum við [[Heimssýningin í New York 1964|Heimssýninguna í New York 1964]].
* [[16. júlí]] - [[Filippus prins, hertogi af Edinborg]] heimsótti Ísland.
* [[18. júlí]] - [[Kynþáttaóeirðir]] hófust í [[Harlem]], New York, eftir að táningspiltur var skotinn til bana.
* [[19. júlí]] - Á fjöldafundi í Saígon kallaði [[Nguyễn Khánh]] eftir því að stríðið yrði fært til Norður-Víetnam.
* [[20. júlí]] - [[Víet Kong]]-liðar réðust á héraðshöfuðborg og drápu 11 suðurvíetnamska hermenn og 40 almenna borgara, þar af 30 börn.
* [[21. júlí]] - [[Kynþáttaóeirðir]] brutust út í Singapúr milli kínverskra og malasískra íbúa.
* [[26. júlí]] - 94 létust í lestarslysi í Portúgal.
* [[27. júlí]] - [[Víetnamstríðið]]: Bandaríkin fjölguðu í herliði sínu um 5.000 hermenn og varð fjöldi þeirra 21.000.
* [[28. júlí]] - [[Winston Churchill]] sagði af sér þingmennsku eftir 64 ára setu á breska þinginu.
* [[30. júlí]] - [[Íslensk málnefnd]] var stofnuð.
* [[31. júlí]] - Könnunarfarið ''[[Ranger 7]]'' sendi fyrstu nærmyndirnar af yfirborði tunglsins.
=== Ágúst ===
* [[2. ágúst]] - [[Tonkinflóaatvikið]]: Byssubátar frá Norður-Víetnam réðust á bandarískan tundurspilli á [[Tonkinflói|Tonkinflóa]] en urðu frá að hörfa.
* [[4. ágúst]] - Lík þriggja baráttumanna fyrir mannréttindum, [[Michael Schwerner]], [[Andrew Goodman]] og [[James Chaney]], fundust grafin á sveitabæ í [[Mississippi (fylki)|Mississippi]] þar sem félagar í [[Ku Klux Klan]] höfðu komið þeim fyrir.
* [[5. ágúst]] - [[Simbauppreisnin]]: Uppreisnarmenn náðu [[Stanleyville]] í Kongó á sitt vald og tóku þar fjölda vestrænna gísla.
* [[7. ágúst]] - [[Víetnamstríðið]]: Bandaríkjaþing veitti Bandaríkjaforseta heimild til að fyrirskipa hernaðaraðgerðir gegn Norður-Víetnam án formlegrar stríðsyfirlýsingar.
* [[13. ágúst]] - Síðustu [[aftaka|aftökurnar]] fóru fram í Bretlandi þegar [[Gwynne Owen Evans]] og [[Peter Anthony Allen]] voru hengdir.
* [[16. ágúst]] - [[Víetnamstríðið]]: Herforinginn [[Nguyễn Khánh]] rændi völdum í Suður-Víetnam og lagði fram nýja stjórnarskrá sem samin hafði verið í bandaríska sendiráðinu.
* [[17. ágúst]] - [[Liverpool FC]] spilaði við [[KR]] á Íslandi og vann 5-0.
* [[18. ágúst]] - [[Alþjóðaólympíunefndin]] ákvað að banna liði Suður-Afríku að taka þátt í [[Sumarólympíuleikarnir 1964|ólympíuleikunum í Tókýó]] vegna [[apartheid]]-stefnu stjórnvalda.
* [[20. ágúst]] - Gervihnattakerfið [[Intelsat]] hóf starfsemi.
* [[27. ágúst]] - Kvikmyndin ''[[Mary Poppins (kvikmynd)|Mary Poppins]]'' var frumsýnd. Myndin varð metsölumynd og vann til fjölda verðlauna.
* [[28. ágúst]] - [[Kynþáttaóeirðirnar í Philadelphiu 1964]] hófust með átökum milli svartra íbúa og lögreglu.
=== September ===
[[Mynd:Warren_Commission_presenting_report_on_assassination_of_John_F._Kennedy_to_Lyndon_Johnson.jpg|thumb|right|Warren-nefndin afhendir skýrsluna um morðið á John F. Kennedy.]]
* [[2. september]] - Skáld [[hungraða kynslóðin|hungruðu kynslóðarinnar]] á [[Indland]]i voru handtekin fyrir samsæri gegn stjórnvöldum.
* [[3. september]] - [[Konfrontasi]]: [[Tunku Abdul Rahman]], forsætisráðherra Malasíu, lýsti yfir neyðarástandi eftir að indónesískir fallhlífarhermenn lentu í Johore.
* [[4. september]] - Brúin yfir [[Firth of Forth]] opnaði í Skotlandi.
* [[8. september]] - [[Mannréttindalögin 1964]] sem bönnuðu aðskilnað svartra og hvítra nemenda í opinberum skólum í Bandaríkjunum tóku gildi.
* [[9. september]] - Suðurtýrólski hryðjuverkamaðurinn [[Georg Klotz]] var handtekinn í Austurríki og dæmdur ''in absentia'' til 52 ára fangavistar í Mílanó.
* [[10. september]] - [[Þróunarbanki Afríku]] var stofnaður.
* [[12. september]] - Kvikmynd [[Sergio Leone]], ''[[Hnefafylli af dollurum]]'', með bandaríska leikarann [[Clint Eastwood]] í aðalhlutverki, var frumsýnd í [[Flórens]] og varð óvæntur smellur.
* [[14. september]] - Breska dagblaðið ''[[Daily Herald]]'' var langt niður og ''[[The Sun]]'' tók við.
* [[17. september]] - [[Mannfræðisafnið í Mexíkó]] var opnað í Mexíkóborg.
* [[18. september]] - [[Konstantín 2. Grikkjakonungur]] gekk að eiga dönsku prinsessuna [[Anna-María Grikkjadrottning|Önnu-Maríu]].
* [[21. september]] - [[Malta]] fékk sjálfstæði frá Bretlandi.
* [[22. september]] - Söngleikurinn ''[[Fiðlarinn á þakinu]]'' hóf langa göngu sína á [[Broadway]] með frumsýningu í [[Imperial Theatre]].
* [[24. september]] - [[Warren-nefndin]] sem rannsakaði [[morðið á John F. Kennedy]] gaf út skýrslu um að [[Lee Harvey Oswald]] hefði verið einn að verki.
* [[25. september]] - [[Sjálfstæðisstríð Mósambíkur]] hófst.
* [[26. september]] - Gassprenging í [[Valby]] í Danmörku olli þremur dauðsföllum og miklu tjóni í allt að 5 kílómetra fjarlægð.
=== Október ===
[[Mynd:USSR_1964_Olympics.jpg|thumb|right|Sovéskir íþróttamenn við opnun Ólympíuleikanna í Tókíó.]]
* [[1. október]] - Fyrsta [[háhraðalest]] heims, [[Shinkansen]] í Japan, hóf göngu sína milli Tókíó og Ósaka.
* [[4. október]] - Hraðbrautin [[Autostrada del Sole]] (A1) var vígð í Flórens af [[Aldo Moro]] forsætisráðherra.
* [[5. október]]
** Yfir 50 manns tókst að flýja [[Austur-Berlín]] í gegnum göng undir [[Berlínarmúrinn]].
** [[Elísabet 2.]] hóf opinbera heimsókn sína til Kanada.
* [[10. október]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1964]] voru settir í Tókíó, Japan. Þetta voru fyrstu ólympíuleikarnir í Asíulandi.
* [[12. október]]:
** Sovétríkin sendu mannaða geimfarið ''[[Voskhod 1]]'' út í geim með þremur geimförum.
** [[Robert Moog]] sýndi frumgerð [[Moog-hljóðgervill|Moog-hljóðgervilsins]].
* [[14. október]]
** [[Leoníd Brezhnev]] tók við sem leiðtogi Sovétríkjanna eftir að [[Níkíta Khrústsjov]] var steypt af stóli.
** [[Martin Luther King jr.]] varð yngsti handhafi [[friðarverðlaun Nóbels|friðarverðlauna Nóbels]].
* [[15. október]] - [[Breski verkamannaflokkurinn]], undir forystu [[Harold Wilson]], vann nauman sigur á Íhaldsflokknum sem hafði verið við völd í yfir 13 ár.
* [[17. október]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] gerði sína fyrstu [[kjarnorkutilraun]].
* [[22. október]] - [[Jean-Paul Sartre]] hlaut [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum]] sem hann hafnaði.
* [[24. október]] - [[Norður-Ródesía]] fékk sjálfstæði frá Bretlandi sem [[Sambía]].
* [[26. október]] - Fjöldamorðinginn [[Eric Edgar Cooke]] var síðarsti maðurinn sem var tekinn af lífi í Vestur-Ástralíu.
* [[27. október]] - Skæruliðaforinginn [[Christopher Gbenye]] tók 60 Bandaríkjamenn og 800 Belga í gíslingu í [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó]].
* [[29. október]] - Fjölda gimsteina, þar á meðal [[Stjarna Indlands|Stjörnu Indlands]], var stolið frá [[Bandaríska náttúrugripasafnið|Bandaríska náttúrugripasafninu]] í New York-borg.
=== Nóvember ===
[[Mynd:Bjarni Benediktsson and Levi Eshkol 1964.jpg|thumb|Bjarni Benediktsson og Levi Eshkol forsætisráðherra Ísraels.]]
* [[1. nóvember]] - [[Víetnamstríðið]]: Víet Kong-liðar gerðu árás með sprengjuvörpum á [[Bien Hoa-flugstöðin]]a og eyðilögðu margar bandarískar herflugvélar.
* [[2. nóvember]] - [[Feisal bin Abdul Aziz al-Sád|Faisal]] var krýndur konungur Sádi-Arabíu.
* [[3. nóvember]]:
** [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1964|Forsetakosningar í Bandaríkjunum]]: [[Lyndon B. Johnson]] sitjandi forseti vann sigur á [[Barry Goldwater]], frambjóðanda Repúblikana.
** Herinn framdi valdarán í Bólivíu undir forystu [[Alfredo Ovando Candía]].
* [[4. nóvember]] - [[Bjarni Benediktsson (f. 1908)|Bjarni Benediktsson]] fór í opinbera heimsókn til Ísraels.
* [[10. nóvember]] - Ástralía tók upp [[herskylda|herskyldu]] tímabundið vegna [[Konfrontasi|átaka Indónesíu og Malasíu]] á Borneó.
* [[21. nóvember]]:
** [[Verrazano-Narrows-brúin]], stærsta hengibrú heims á þeim tíma, var opnuð í New York.
** Þriðja umferð [[Annað Vatíkanþingið|Annars Vatíkanþingsins]] tók enda. Páfasamþykktin ''[[Lumen gentium]]'' var tekin upp.
* [[24. nóvember]] - [[Dragon Rouge-aðgerðin]]: Belgískir málaliðar réðust inn í [[Stanleyville]] í Kongó til að frelsa vestræna gísla úr höndum uppreisnarmanna.
* [[28. nóvember]]:
** Bandaríska geimkönnunarfarið ''[[Mariner 4]]'' var sent til Mars.
** Hópur hægriöfgamanna stofnaði [[Heimat (stjórnmálaflokkur)|Lýðræðislega þýska þjóðernisflokkinn]] í Vestur-Þýskalandi.
* [[30. nóvember]] - Sovéska geimkönnunarfarið ''[[Zond 2]]'' var sent til Mars.
=== Desember ===
[[Mynd:தனுஷ்கோடி_தேவாலயம்.jpg|thumb|right|Rústir kirkju í Dhanushkodi.]]
* [[1. desember]] - [[Gustavo Díaz Ordaz]] varð forseti Mexíkó.
* [[3. desember]]
** Danska knattspyrnuliðið [[Brøndby IF]] var stofnað með sameiningu tveggja íþróttaliða í Kaupmannahöfn.
** [[Tjáningarfrelsishreyfingin]]: Lögregla handtók 800 stúdenta eftir mótmæli í [[Kaliforníuháskóli í Berkeley|Kaliforníuháskóla í Berkeley]].
** Vantraust á hendur forsætisráðherra Seylon, [[Sirimavo Bandaranaike]], var samþykkt og kosningar boðaðar í mars árið eftir.
* [[11. desember]] - [[Che Guevara]] ávarpaði [[Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna]] í New York-borg. Tveir [[kúbverskir flóttamenn]] reyndu að drepa hann við það tækifæri.
* [[12. desember]] - [[Kenýa]] varð lýðveldi og [[Jomo Kenyatta]] varð fyrsti forseti landsins.
* [[10. desember]] - [[Friðarverðlaun Nóbels]] voru veitt [[Martin Luther King Jr.]]
* [[18. desember]] - [[Jólaflóðið 1964]] hófst í norðvesturfylkjum Bandaríkjanna.
* [[22. desember]] - 1800 fórust þegar fellibylur gekk yfir [[Palksund]] og lagði indverska bæinn [[Dhanushkodi]] í rúst.
* [[24. desember]] - [[Víetnamstríðið]]: Víet Kong-liðar gerðu sprengjuárás á [[The Brinks Hotel]] í Saígon þar sem tveir bandarískir hermenn létust.
* [[28. desember]] - [[PepsiCo]] setti [[Diet Pepsi]] á markað.
* [[30. desember]] - [[Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um viðskipti og þróun]] var gerð að fastastofnun Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna.
== Fædd ==
* [[6. janúar]] - [[Ólafur Gunnar Guðlaugsson]], íslenskur hönnuður.
* [[7. janúar]] - [[Nicolas Cage]], bandarískur leikari.
* [[12. janúar]] - [[Jeff Bezos]], bandarískur athafnamaður.
* [[17. janúar]] - [[Michelle Obama]], fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna.
* [[31. janúar]] - [[Jeff Hanneman]], bandarískur gítarleikari ([[Slayer]]) (f. [[1964]]).
* [[4. febrúar]] - [[Oleh Protasov]], úkraínskur knattspyrnumaður.
* [[6. febrúar]] - [[Andrej Zvjagíntsev]], rússneskur kvikmyndaleikstjóri.
* [[11. febrúar]] - [[Adrian Hasler]], stjórnmálamaður frá Liechtenstein.
* [[15. febrúar]] - [[Chris Farley]], bandarískur leikari og grínisti (d. [[1997]]).
* [[19. febrúar]] - [[Jennifer Doudna]], bandarískur lífefnafræðingur.
* [[30. mars]] - [[Vera Zimmermann]], brasilísk leikkona.
* 6. apríl - [[Tim Walz]], bandarískur stjórnmálamaður.
* [[20. apríl]] - [[Crispin Glover]], bandarískur leikari.
* 20. apríl - [[Andy Serkis]], breskur leikari.
* [[25. apríl]] - [[Hank Azaria]], bandarískur leikari og raddleikari.
* [[26. apríl]] - [[Björn Zoëga]], íslenskur læknir.
* [[27. apríl]] - [[Þórir Hergeirsson]], íslenskur handknattleiksmaður.
* [[1. maí]] - [[Halla Signý Kristjánsdóttir]], íslensk stjórnmálakona.
* [[19. maí]] - [[Gitanas Nausėda]], litáískur stjórnmálamaður.
* [[30. maí]] - [[Tom Morello]], bandarískur gítarleikari.
* [[15. júní]] - [[Courteney Cox]], bandarísk leikkona.
* [[18. júní]] - [[Uday Hussein]], íraskur leiðtogi, sonur [[Saddam Hussein]] (d. [[2003]]).
* [[19. júní]] - [[Ásgrímur Sverrisson]], íslenskur kvikmyndagerðarmaður.
* [[28. júní]] - [[Sabrina Ferilli]], ítölsk leikkona.
* [[16. júlí]] - [[Miguel Induráin]], spænskur hjólreiðamaður.
* [[20. júlí]] - [[Chris Cornell]], bandarískur söngvari og tónlistarmaður (d. [[2017]]).
* 20. júlí - [[Hermundur Sigmundsson]], íslenskur sálfræðingur.
* [[22. júlí]] - [[David Spade]], bandarískur leikari og grínisti.
* [[26. júlí]] - [[Sandra Bullock]], bandarísk leikkona.
* [[31. júlí]] - [[Jean-Paul Vonderburg]], sænskur knattspyrnumaður.
* [[6. ágúst]] - [[Adam Yauch]], bandarískur rappari (d. [[2012]]).
* [[8. ágúst]] - [[Giuseppe Conte]], ítalskur lögfræðingur.
* [[24. ágúst]] - [[Dana Gould]], bandarískur leikari.
* [[24. ágúst]] - [[Svandís Svavarsdóttir]], stjórnmálamaður.
* [[2. september]] - [[Keanu Reeves]], bandarískur leikari.
* [[13. september]] - [[Mladen Mladenović]], króatískur knattspyrnumaður.
* [[15. september]] - [[Robert Fico]], slóvakískur stjórnmálamaður.
* [[16. september]] - [[Molly Shannon]], bandarísk leikkona.
* [[3. október]] - [[Clive Owen]], breskur leikari.
* [[9. október]] - [[Guillermo del Toro]], mexíkóskur leikstjóri.
* [[20. október]] - [[Kamala Harris]], bandarískur stjórnmálamaður.
* [[4. nóvember]] - [[Bjarni Elvar Pjetursson]], íslenskur tannlæknir.
* [[10. nóvember]] - [[Magnús Scheving]], íþróttamaður, leikari og framleiðandi.
* [[14. nóvember]] - [[Patrick Warburton]], bandarískur leikari.
* [[24. nóvember]] - [[Garret Dillahunt]], bandarískur leikari.
* [[25. nóvember]] - [[Mukhriz Mahathir]], malasískur stjórnmálamaður.
* [[29. nóvember]] - [[Don Cheadle]], bandarískur leikari.
* [[4. desember]] - [[Marisa Tomei]], bandarísk leikkona.
* 4. desember - [[Sertab Erener]], tyrknesk söngkona.
* [[8. desember]] - [[Teri Hatcher]], bandarísk leikkona.
* [[18. desember]] - [[Steve Austin]], bandarískur atvinnuglímukappi.
* [[21. desember]] - [[Gísli Snær Erlingsson]], íslenskur kvikmyndaleikstjóri.
* [[23. desember]] - [[Eddie Vedder]], bandarískur söngvari.
== Dáin ==
* [[7. janúar]] - [[Cesáreo Onzari]], argentínskur knattspyrnumaður (f. [[1903]]).
* [[9. mars]] - [[Paul von Lettow-Vorbeck]], þýskur herforingi (f. [[1870]]).
* [[5. apríl]] - [[Douglas MacArthur]], bandarískur herforingi (f. [[1880]]).
* [[11. apríl]] - [[Guillermo Subiabre]], síleskur knattspyrnumaður (f. [[1903]]).
* [[16. apríl]] - [[Sigvaldi Thordarson]], íslenskur arkitekt (f. [[1911]]).
* [[24. apríl]] - [[Gerhard Domagk]], þýskur örverufræðingur og nóbelsverðlaunahafi (f. [[1895]]).
* [[3. júní]] - [[Frans Eemil Sillanpää]], finnskur rithöfundur og [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|nóbelsverðlaunahafi]] (f. [[1888]]).
* [[2. ágúst]] - [[Olga Desmond]], þýsk leikkona (f. [[1890]]).
* [[12. ágúst]] - [[Ian Fleming]], breskur rithöfundur, best þekktur fyrir bækur sínar um [[James Bond]] (f. 1908).
* [[10. september]] - [[Dóra Þórhallsdóttir]], íslensk forsetafrú (f. [[1893]]).
* [[12. nóvember]] - [[Ólafur Friðriksson]], íslenskur verkalýðsleiðtogi (f. [[1886]]).
* [[31. desember]] - [[Ólafur Thors]], stjórnmálamaður (f. [[1892]]).
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==
* [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Charles Hard Townes]], [[Níkolaj Basov]], [[Aleksandr Prokhorov]]
* [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Dorothy Crowfoot Hodgkin]]
* [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - [[Konrad Bloch]], [[Feodor Lynen]]
* [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[Jean-Paul Sartre]] (afþakkaði verðlaunin)
* [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - [[Martin Luther King, Jr.]]
[[Flokkur:1964]]
5w02q5vhi0lplz7jrb0u8q72et92pz7
1940
0
1646
1922256
1916795
2025-07-02T12:17:43Z
Berserkur
10188
/* Á Íslandi */
1922256
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1937]]|[[1938]]|[[1939]]|[[1940]]|[[1941]]|[[1942]]|[[1943]]|
[[1921–1930]]|[[1931–1940]]|[[1941–1950]]|
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
}}
[[Mynd:Thingvellir thjodargrafreitur.jpg|thumb|right|[[Þjóðargrafreiturinn á Þingvöllum]] var vígður þetta ár.]]
[[Mynd:Eldey 3.jpg|thumb|right|[[Eldey]] var friðuð.]]
[[Mynd:Wc0107-04780r.jpg|thumb|right|[[Winston Churchill]] með hjálm, búinn undir loftárás.]]
[[Mynd:Lascaux, horse.JPG|thumb|right|Hestur í [[Lascaux]]-hellunum.]]
[[Mynd:HM The Queen of Denmark.jpg|thumb|right|[[Margrét Þórhildur]] Danadrottning.]]
[[Mynd:JohnLennonpeace.jpg|thumb|right|[[John Lennon]].]]
Árið '''1940''' ('''MCMXL''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
== Á Íslandi ==
* [[27. janúar]] - [[Þjóðargrafreiturinn á Þingvöllum]] var vígður við útför [[Einar Benediktsson|Einars Benediktssonar]]. Hann er enn sá eini sem fullvíst er að sé grafinn þar.
* [[10. apríl]] - [[Alþingi]] fól ríkisstjórninni konungsvald eftir að Þjóðverjar höfðu hernumið Danmörku.
* [[10. maí]] - [[Bretland|Bretar]] [[hernám Íslands|hernámu]] Ísland. Sjö herskip komu að ytri höfn Reykjavíkur snemma um morguninn.
* [[17. júní]] - Aðalbygging [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] við Suðurgötu í Reykjavík var vígð.
* [[19. júní]] - [[Nýtt kvennablað]] kom fyrst út.
* [[16. september]] - Tvö íslensk skip, Arinbjörn hersir og Snorri goði, björguðu um 400 manns af franska flutningaskipinu Asca, en það sökk á [[Írlandshaf]]i eftir árás þýskrar flugvélar.
* [[15. október]] - Strandferðaskipið [[Esja (strandferðaskip)|Esja]] kom heim úr [[Petsamoförin]]ni með 258 Íslendinga sem sóttir höfðu verið til Petsamo í Norður-Finnlandi en þeir höfðu orðið innlyksa í Danmörku við hernám Þjóðverja.
* [[25. desember]] - [[Ungmennafélagið Leiknir]] stofnað á Fáskrúðsfirði.
* [[Akureyrarkirkja]] var vígð.
* ''[[Ofvitinn]]'' eftir [[Þórbergur Þórðarson|Þórberg Þórðarson]] kom út.
* Lokabindi ''[[Heimsljós]]s'' eftir [[Halldór Laxness]] kom út.
* [[Eldey]] var friðuð.
* [[Raftækjaeinkasala ríkisins]] hætti starfsemi.
* [[Skátafélagið Víkingur]] var stofnað á Húsavík.
=== Fædd ===
* [[11. janúar]] - [[Örn Steinsen]], íslenskur knattspyrnumaður og þjálfari (d. [[2022]])
* [[5. febrúar]] - [[Jónas Kristjánsson]], íslenskur blaðamaður og ritstjóri (d. [[2018]])
* [[11. febrúar]] - [[Kári Jónasson]], blaðamaður og ritstjóri.
* [[20. mars]] - [[Valgarður Egilsson]], íslenskur læknir og skáld (d. 2018)
* [[22. ágúst]] - [[Jón Kr. Ólafsson]], söngvari á Bíldudal.
* [[31. ágúst]] - [[Jóhannes Jónsson]], athafnamaður, kenndur við Bónus. (d. [[2013]])
* [[16. september]] - [[Ómar Ragnarsson]], fjölmiðlamaður.
* [[31. október]] - [[Pétur Einarsson]], leikari.
* [[31. október]] - [[Róska]], listakona (d. [[1996]]).
* [[11. desember]] - [[Fríða Á. Sigurðardóttir]], rithöfundur (d. [[2010]]).
=== Dáin ===
* [[21. janúar]] - [[Einar Benediktsson]], skáld (f. [[1864]]).
* [[16. mars]] - [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir]], ritstjóri og kvenréttindafrömuður (f. [[1856]]).
* [[26. nóvember]] - [[Pétur Halldórsson]], borgarstjóri Reykjavíkur (f. [[1887]]).
== Erlendis ==
* [[7. febrúar]] - [[Gosi (kvikmynd frá 1940)|Teiknimyndin Gosi]] var frumsýnd.
* [[22. febrúar]] - 5 ára drengur, [[Tenzin Gyatso]], var skipaður sem trúarleiðtogi Tíbeta; [[Dalaí Lama]].
* [[12. mars]] - Finnska [[Vetrarstríðið|vetrarstríðinu]] lauk með friðarsamningum í Moskvu.
* [[9. apríl]] - [[Þýskaland|Þjóðverjar]] hernámu [[Danmörk]]u og gerðu innrás í [[Noregur|Noreg]]. [[Vidkun Quisling]] lýsti því yfir að ríkisstjórn Noregs hefði flúið og hann tæki sjálfur við sem forsætisráðherra. Norðmenn sökktu [[Þýska beitiskipið Blücher|þýska herskipinu Blücher]] við Oslóarfjörð sem gaf stjórn landsins meiri tíma til flótta.
* [[Apríl]]-[[maí]] - [[Katyn-fjöldamorðin]]: Sovétmenn myrtu 22.000 Pólverja í Katyn-skógi í Póllandi, skammt frá [[Smolensk]]..
* [[12. apríl]] - Bretar hernámu [[Færeyjar]].
* [[10. maí]] - Þjóðverjar réðust inn í [[Holland]], [[Belgía|Belgíu]] og [[Frakkland]]. (Sjá [[Orrustan um Frakkland]])
* [[13. maí]] - [[Winston Churchill]] hélt ræðu í [[breska þingið|breska þinginu]] og sagði þar: „Ég hef ekkert að bjóða ykkur nema blóð, svita og tár.“
* [[15. maí]] - [[Holland|Hollendingar]] gáfust upp.
* [[15. maí]] - Fyrsti [[McDonald's]]-veitingastaðurinn var opnaður í [[San Bernardino]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]].
* [[17. maí]] - [[Brussel]] féll í hendur Þjóðverja.
* [[20. maí]] - [[Auschwitz]]-útrýmingarbúðirnar voru opnaðar.
* [[26. maí]] – [[4. júní]] - Orrustan um [[Dunkerque]] milli Þjóðverja annars vegar og Breta og Frakka hins vegar.
* [[28. maí]] - [[Belgía|Belgar]] gáfust upp.
* [[7. júní]] - [[Hákon 7.]] Noregskonungur, [[Ólafur 5.|Ólafur]] krónprins og norska ríkisstjórnin fóru frá [[Tromsø]] og dvöldust í útlegð í [[London]] til stríðsloka.
* [[10. júní]] - [[Ítalía|Ítalir]] sögðu Frökkum og Bretum stríð á hendur.
* [[10. júní]] - [[Noregur|Norðmenn]] gáfust upp.
* [[17. júní]] - [[Rauði herinn|Sovéski herinn]] réðist inn í [[Eistland]], [[Lettland]] og [[Litáen]].
* [[21. júní]] - [[Frakkland|Frakkar]] gáfust upp fyrir [[Þýskaland|Þjóðverjum]].
* [[1. júlí]] - [[ Tacoma Narrows-brúin (1940)|Tacoma Narrows-brúin]] ein stærsta hengibrú heims opnaði. Hún hrundi í nóvember sama ár.
* [[3. júlí]] - Bretar sökktu frönskum herskipum við [[Marokkó]] til að au myndu ekki falla í hendur Þjóðverja.
* [[10. júlí]] -
** [[Orrustan um Bretland]] hófst. Loftárásir og stríð í lofti fóru fram.
** [[Þriðja franska lýðveldið]] leið undir lok og [[Vichy-stjórnin]] tók við.
* [[3. ágúst]] til [[6. ágúst]] - [[Eistland]], [[Lettland]] og [[Litáen]] innlimuð í [[Sovétríkin]].
* [[25. ágúst]] - Breski flugherinn gerði loftárásir á [[Berlín]].
* [[7. september]] - Þýskar [[sprengjuflugvél]]ar fóru að láta sprengjum rigna yfir [[London]]. Öflugar sprengjuárásir voru gerðar 57 nætur í röð.
* [[9. september]] - Ítalía réðst inn í [[Egyptaland]] frá Líbýu.
* [[12. september]] - Nokkur frönsk ungmenni uppgötvuðu 17.000 ára gömul [[hellamálverk]] í [[Lascaux]]-hellum.
* [[25. september]] - Nasistar skipuðu Norðmanninn [[Vidkun Quisling]], sem var hallur undir Nasista, í stjórn í Noregi.
* [[október]] til [[nóvember]] - [[Varsjárgettóið]] myndaðist.
* [[28. október]] - Ítalir réðust inn í [[Grikkland]] en mættu harðri mótspyrnu.
* [[5. nóvember]] - [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1940| Forsetakosningar í Bandaríkjunum]] fóru fram. [[Franklin D. Roosevelt]] sitjandi forseti vann og gegndi 3. forsetatímabili sínu.
* [[13. nóvember]] - Disney-teiknimyndin [[Fantasía (teiknimynd)|Fantasía]] var frumsýnd í stereóhljóði.
* [[14. nóvember]] - 500 þýskar sprengjuflugvélar réðust á [[Coventry]] í Englandi og lögðu borgina í rúst.
* [[14. desember]] - [[Plútóníum]] var einangrað í rannsóknarstofu.
* [[29. desember]] - 136 þýskar sprengjufluvélar gerðu sprengjuárásir á [[London]] í því sem kallað var ''Annar bruninn mikli í London'' (''[[Lundúnabruninn mikli]]'' var 1666 ).
* [[Vetrarólympíuleikarnir 1940]] og [[Sumarólympíuleikarnir 1940|Sumarólympíuleikarnir]] voru áætlaðir en fóru ekki fram.
'''Fædd'''
* [[9. febrúar]] - [[J.M. Coetzee]], suðurafrískur rithöfundur.
* [[19. febrúar]] - [[Saparmyrat Nyýazow]], forseti Túrkmenistan (d. [[2006]]).
* [[10. mars]] - [[Chuck Norris]], bandarískur leikari.
* [[26. mars]] - [[Nancy Pelosi]], forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings.
* [[26. mars]] - [[James Caan]], bandarískur leikari.
* [[28. mars]] - [[Luis Cubilla]], úrúgvæskur knattspyrnumaður og -þjálfari (d. [[2013]]).
* [[13. apríl]] - [[J. M. G. Le Clézio|J.M.G. Le Clézio]], franskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi.
* [[16. apríl]] - [[Margrét Þórhildur]], Danadrottning.
* [[25. apríl]] - [[Al Pacino]], bandarískur leikari.
* [[26. apríl]] - [[Giorgio Moroder]], ítalskt tónskáld.
* [[24. maí]] - [[Joseph Brodsky]], rússneskt skáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. [[1996]]).
* [[2. júní]] - [[Konstantín 2. Grikkjakonungur]] (d. [[2023]]).
* [[7. júní]] - [[Tom Jones]], velskur söngvari.
* [[7. júlí]] - [[Ringo Starr]], breskur trommuleikari og meðlimur [[Bítlarnir|Bítlanna]].
* [[29. júlí]] - [[Ole Lund Kirkegaard]], danskur rithöfundur (d. [[1979]]).
* [[9. október]] - [[John Lennon]], breskur tónlistarmaður og meðlimur [[Bítlarnir|Bítlanna]] (d. [[1980]]).
* [[14. október]] - [[Cliff Richard]], breskur söngvari.
* [[23. október]] - [[Pelé]], brasilískur knattspyrnumaður.
* [[22. nóvember]] - [[Terry Gilliam]], bandarískur kvikmyndaleikstjóri og meðlimur [[Monty Python]].
* [[27. nóvember]] - [[Bruce Lee]], kínversk-bandarískur bardagalistamaður og leikari. (d. [[1973]]).
* [[1. desember]] - [[Richard Pryor]], bandarískur gamanleikari og uppistandari.
* [[16. desember]] - [[Juan Carreño]], mexíkóskur knattspyrnumaður (f. [[1909]]).
* [[21. desember]] - [[Frank Zappa]], bandarískur tónlistarmaður (d. [[1993]]).
=== Dáin ===
* [[10. mars]] - [[Mikhail Bulgakov]], rússneskur rithöfundur (f. [[1891]]).
* [[16. mars]] - [[Selma Lagerlöf]], sænskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. [[1858]]).
* [[14. maí]] - [[Emma Goldman]], litháísk-bandarískur anarkisti (f. [[1869]]).
* [[20. maí]] - [[Verner von Heidenstam]] sænskt skáld og Nóbelsverðlaunahafi (f. [[1859]])
* [[29. júní]] - [[Paul Klee]], svissneskur listmálari (f. [[1879]]).
* [[21. ágúst]] - [[Lev Trotskíj]], úkraínskur bolsévíki og byltingarmaður (f. [[1879]]).
* [[9. nóvember]] - [[Neville Chamberlain]], breskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra (f. [[1869]]).
* [[21. desember]] - [[F. Scott Fitzgerald]], bandarískur rithöfundur (f. 1896).
* [[Italo Balbo]], ítalskur flugmaður og fasistaleiðtogi (f. [[1896]]).
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==
* [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - Voru ekki veitt þetta árið.
* [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - Voru ekki veitt þetta árið
* [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - Voru ekki veitt þetta árið
* [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - Voru ekki veitt þetta árið
* [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - Voru ekki veitt þetta árið
[[Flokkur:1940]]
azafnfb7dwx7x2487hphspuurqryt6h
Lotukerfið
0
1771
1922262
1840811
2025-07-02T12:48:48Z
Akigka
183
1922262
wikitext
text/x-wiki
'''Lotukerfið''' er yfirlit yfir öll þekkt [[frumefni]] á [[tafla|töfluformi]]. Efnunum er raðað í töfluna eftir [[atómnúmer]]i og hún sýnir hvernig margir eðliseiginleikar efnanna breytast í gegnum töfluna. Hvert efni er sýnt með [[sætistala|sætistölu]] sinni og [[efnatákn]]i.
Lotukerfið byggist á [[lotuvirkni]] frumefnanna sem fer eftir atómtölu þeirra. Taflan skiptist í fjóra hluta sem eru nokkurn veginn ferkantaðir og nefnast [[blokk (lotukerfið)|blokkir]]. Raðirnar nefnast [[lota|lotur]] og dálkarnir [[efnaflokkur|flokkar]]. Frumefni í sama flokki hafa svipaða eiginleika. Með lotukerfinu er hægt að sjá mynstur þar sem [[málmleysingi|málmleysi]] (að halda í sínar gildisrafeindir) er vaxandi frá vinstri til hægri og upp í töflunni, en [[málmur|málmeiginleikar]] (að láta gildisrafeindir af hendi) fara vaxandi í hina áttina. Þessir eiginleikar frumefnanna ráðast af [[rafeindahýsing]]u þeirra.<ref>{{vísindavefurinn|3943|Hvað er lotukerfið?|höfundur=Ágúst Kvaran|dags=8.1.2004}}</ref>
Fyrsta lotukerfið sem var almennt viðurkennt var lotukerfi [[Dmitri Mendelejev|Dmitris Mendelejevs]] frá 1869. Hann setti fram lögmálið um lotuvirkni frumefnanna byggða á [[atómmassi|atómmassa]] þeirra. Þar sem frumefnin voru ekki öll þekkt á þeim tíma voru eyður í töflunni og Mendelejev notaði lögmálið um lotuvirkni til að sjá fyrir hverjir eiginleikar efnanna sem vantaði væru. [[Lotulögmálið]] var viðurkennt sem eitt af grundvallarlögmálum efnisheimsins seint á 19. öld og á 20. öld urðu uppgötvanir í [[kjarneðlisfræði]] og [[skammtafræði]] til þess að skýra hana út frá samsetningu [[atóm]]a. Þegar [[Glenn T. Seaborg]] uppgötvaði árið 1945 að [[aktíníð]] tilheyrðu [[f-blokk]] fremur en [[d-blokk]] varð til sú framsetning lotukerfisins sem algengust er í dag. Lotukerfið er ómissandi hluti af nútíma[[efnafræði]].
Taflan sýnir ýmis grundvallareinkenni efnanna. Til eru fleiri kerfi, sem sýna eiginleika frumefnanna, annaðhvort í meiri smáatriðum eða frá öðru sjónarhorni. Lotukerfið hefur haldið áfram að þróast með nýjum uppgötvunum. Í náttúrunni finnast engin frumefni með sætistölu yfir 94, en efni með hærri sætistölu hafa verið búin til í tilraunastofum. Í dag eru fyrstu 118 frumefnin þekkt, sem mynda sjö fyrstu raðir töflunnar, en eftir er að staðfesta að eiginleikar þyngstu efnanna samræmist þeirra stað í kerfinu. Ekki er vitað hvort taflan muni halda áfram að stækka umfram þessar sjö raðir. Annars konar framsetningar lotukerfisins hafa verið búnar til og deilt er um hver sé hentugasta framsetningin.
== Yfirlit ==
[[File:Atomic-orbital-clouds spdf m0.png|thumb|upright=1.5|Þrívíddarlíkön af rafeindahvelum [[vetnislík frumeind|vetnislíkra frumeinda]] sem sýna líkindaþéttleika og fasa (g-svigrúm og hærri ekki sýnd).]]
[[Frumeind]]ir eru minnstu einingar alls venjulegs efnis. Frumeindir eru mjög smáar, um einn tíu milljarðasti af metra í þvermál, svo innri bygging þeirra stýrist af [[skammtafræði|skammtaaflfræði]].<ref name="FIII2">{{cite book |last1=Feynman |first1=Richard |last2=Leighton |first2=Robert B. |last3=Sands |first3=Matthew |date=1964 |title=The Feynman Lectures on Physics |url=https://www.feynmanlectures.caltech.edu/III_02.html |publisher=Addison–Wesley |volume=3 |chapter=2. The Relation of Wave and Particle Viewpoints |isbn=0-201-02115-3 |access-date=15 August 2021 |archive-date=19 October 2021 |archive-url=https://web.archive.org/web/20211019202243/https://www.feynmanlectures.caltech.edu/III_02.html |url-status=live }}</ref> Frumeindir eru gerðar úr litlum jákvætt hlöðnum [[frumeindakjarni|kjarna]], úr jákvætt hlöðnum [[róteind]]um og hlutlausum [[nifteind]]um, sem er umkringdur skýi af neikvætt hlöðnum [[rafeind]]um. Hleðslurnar jafna hver aðra út svo frumeindin er óhlaðin.<ref name="FI2">{{cite book |last1=Feynman |first1=Richard |last2=Leighton |first2=Robert B. |last3=Sands |first3=Matthew |date=1964 |title=The Feynman Lectures on Physics |url=https://www.feynmanlectures.caltech.edu/I_02.html |publisher=Addison–Wesley |volume=1 |chapter=2. Basic Physics |isbn=0-201-02115-3 |access-date=15 August 2021 |archive-date=17 February 2021 |archive-url=https://web.archive.org/web/20210217134956/https://www.feynmanlectures.caltech.edu/I_02.html |url-status=live }}</ref> Rafeindirnar taka þátt í [[efnahvarf|efnahvörfum]] en ekki kjarninn.<ref name="FI2" /> Þegar frumeindir taka þátt í efnahvörfum geta þær misst eða grætt rafeindir og myndað jákvætt eða neikvætt hlaðnar [[jón (efnafræði)|jónir]]. Þær geta líka deilt rafeindum milli sín.<ref name="cartoon">{{cite book |last1=Gonick |first1=First |last2=Criddle |first2=Craig |date=2005 |title=The Cartoon Guide to Chemistry |url=https://archive.org/details/cartoonguidetoch00gonirich |publisher=Collins |pages=[https://archive.org/details/cartoonguidetoch00gonirich/page/17 17]–65 |isbn=0-06-093677-0}}</ref>
Frumeindir eru flokkaðar eftir fjölda róteinda (og þannig líka rafeinda) sem þær hafa.<ref name="FI2" /> Þessi fjöldi ræður [[sætistala|sætistölu]] frumeindarinnar, sem er oft táknuð með ''Z''<ref name="IUPAC-redbook>{{cite book|author=International Union of Pure and Applied Chemistry|title=Nomenclature of Inorganic Chemistry|year=2005|ISBN=0-85404-438-8|url=https://old.iupac.org/publications/books/rbook/Red_Book_2005.pdf}}</ref> (úr þýsku ''Zahl'' „tala“). Hver sætistala samsvarar því tegund af frumeind. Þessar tegundir eru kallaðar [[frumefni]]. Lotukerfið flokkar frumefnin á skipulegan hátt. Frumefnið [[vetni]] hefur sætistöluna 1, [[helín]] hefur sætistöluna 2, [[litín]] sætistöluna 3, og svo framvegis. Nöfn frumefnanna, eins og þau koma fyrir á latínu, eru stytt í eins eða tveggja stafa [[efnatákn]]. Efnatáknin fyrir vetni, helín og litín eru þannig H, He og Li.<ref name="IUPAC-redbook" /> Nifteindir hafa engin áhrif á stöðu frumefnanna, en hafa áhrif á þyngd þeirra. Frumeindir með jafnmargar róteindir en mismikinn fjölda nifteinda nefnast [[samsæta|samsætur]] (ísótópar) sama frumefnis.<ref name="IUPAC-redbook" /> Í náttúrunni koma frumefnin fyrir sem blanda ólíkra samsæta. Þar sem fjöldi hverrar samsætu er oftast svipaður hafa frumefni vel skilgreindan [[atómmassi|atómmassa]], sem er meðaltal massa frumeinda þess frumefnis eins og þær koma fyrir í náttúrunni.<ref name="ciaaw">{{cite web |url=https://www.ciaaw.org/atomic-weights.htm |title=Standard Atomic Weights |author=Commission on Isotopic Abundances and Atomic Weights |date=2019 |website=www.ciaaw.org |publisher=International Union of Pure and Applied Chemistry |access-date=7 February 2021 |archive-date=8 August 2020 |archive-url=https://web.archive.org/web/20200808155924/https://www.ciaaw.org/atomic-weights.htm |url-status=live }}</ref>
Í dag eru 118 þekkt frumefni og þau fyrstu 94 finnast í náttúrunni. Af þessum 94 frumefnum eru 80 stöðug, þrjú ([[bismút]], [[þórín]] og [[úran]]) eru geislavirk og sundrast, en gera það svo hægt að mikið magn þeirra er enn til frá því jörðin myndaðist. Hin 11 efnin eru líka geislavirk og sundrast svo hratt að eina ástæðan fyrir því að þau finnast í náttúrunni er að þau halda áfram að myndast við sundrun þóríns og úrans. Öftustu 24 frumefnin í lotukerfinu eru svo geislavirk óstöðug efni sem hafa verið búin til á rannsóknarstofum.<ref name="IUPAC-redbook" />
Lotukerfið er myndræn framsetning á [[lotulögmálið|lotulögmálinu]]<ref name="Scerri17">[[Eric Scerri]]. 2020, ''The Periodic Table, Its Story and Its Significance'', 2nd edition, Oxford University Press, New York, {{ISBN|978-0190914363}}. p. 17</ref> sem kveður á um að eiginleikar og innri gerð frumefnanna eru [[lotufall]] sætistölu þeirra.<ref>{{cite book|chapter=periodic law|title=Merriam-Webster Dictionary|access-date=29 March 2021|url=https://www.merriam-webster.com/dictionary/periodic%20law}}</ref> Frumefnunum er raðað í lotukerfið eftir [[rafeindahýsing]]u þeirra,<ref name="Jensen2009">{{cite journal|author1-link=William B. Jensen |last1=Jensen |first1=William B. |date=2009 |title=Misapplying the Periodic Law |journal=Journal of Chemical Education |volume=86 |issue=10 |pages=1186 |doi=10.1021/ed086p1186 |bibcode=2009JChEd..86.1186J |doi-access=free }}</ref> sem myndar reglulegt mynstur sem skýrir lotubundna eiginleika frumefnanna í lotukerfinu.<ref name="FIII19">{{cite book |last1=Feynman |first1=Richard |last2=Leighton |first2=Robert B. |last3=Sands |first3=Matthew |date=1964 |title=The Feynman Lectures on Physics |url=https://www.feynmanlectures.caltech.edu/III_19.html |publisher=Addison–Wesley |volume=3 |chapter=19. The Hydrogen Atom and The Periodic Table |isbn=0-201-02115-3 |access-date=15 August 2021 |archive-date=19 October 2021 |archive-url=https://web.archive.org/web/20211019202245/https://www.feynmanlectures.caltech.edu/III_19.html |url-status=live }}</ref>
== Lotur og flokkar ==
Hver lárétt lína í töflunni nefnist [[lota]] og er taflan nefnd í samræmi við það. Hver dálkur töflunnar nefnist [[efnaflokkur]] eða bara flokkur. Í stöðluðu lotukerfi, eins og því sem sjá má hér á eftir, eru 18 flokkar. Öll efni sem eru saman í flokki hafa svipaða efnaeiginleika, sem byggist á því að [[gildisrafeind]]ir þeirra eru jafnmargar.
=== Flokkakerfi ===
Til eru um þrjú mismunandi flokkakerfi. Eitt þeirra notast við arabíska tölustafi og það er kerfið sem hér er notað og er einnig alþjóðlegur staðall; annað notar eingöngu [[Rómverskir tölustafir|rómverska tölustafi]] ( I, II, III, IV, …) og hið þriðja notar blöndu af rómverskum tölustöfum og [[latína|latneskum]] bókstöfum (I, II, IIIb, IVb, …)
== Staðlaða lotukerfið ==
{{Staðlaða lotukerfið|80}}
=== Efnisástand frumefna við [[staðalaðstæður]] ===
* þau sem eru í <span style="color:red;">rauðum lit</span> eru í gasformi.
* þau sem eru í <span style="color:#00aa00;">grænum lit</span> eru í vökvaformi.
* þau sem eru í <span style="color:black;">svörtum lit</span> eru í föstu formi.
=== Náttúrulegt ástand frumefna ===
* <div style="background-color:#efefef;border:solid 1px black;padding:1px;">Þessi frumefni hafa [[samsæta|samsætur]] sem eru eldri en [[jörðin]] (forsöguleg frumefni).</div>
* <div style="background-color:#efefef;border:dashed 1px black;padding:1px;">Þessi frumefni verða til af náttúrulegum orsökum við hrörnun annarra efna.</div>
* <div style="background-color:#efefef;border:dotted 1px black;padding:1px;">Þessi frumefni hafa verið framleidd á tilraunastofum, en ekki fundist í náttúrunni.</div>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.ptable.com/?lang=is Lotukerfið á íslensku]
* [http://www.simnet.is/halo/frumefni.html Nöfn frumefnanna (efti Þorstein Sæmundsson)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070208023759/http://www.simnet.is/halo/frumefni.html |date=2007-02-08 }}
* [http://www.wou.edu/las/physci/ch412/alttable.htm Ýmsar framsetningar á lotukerfinu]
* [http://www.wou.edu/las/physci/ch412/perhist.htm Saga lotukerfisins]
{{Lotukerfi}}
[[Flokkur:Lotukerfið]]
7g8hlv6jiz6v0vw6ugvrgqqlj19sgyv
8. ágúst
0
2594
1922352
1821535
2025-07-02T22:44:42Z
Berserkur
10188
/* Fædd */
1922352
wikitext
text/x-wiki
{{Dagatal|ágúst}}
'''8. ágúst''' er 220. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (221. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 145 dagar eru eftir af árinu.
== Atburðir ==
* [[1504]] - Höggmyndin ''[[Davíð (Michelangelo)|Davíð]]'' eftir [[Michelangelo Buonarroti]] var sett upp fyrir framan [[Palazzo Vecchio]] í [[Flórens]].
* [[1521]] - Borg Asteka, [[Tenochtitlán]], féll í hendur [[Hernán Cortés]] og innfæddra bandamanna hans.
* [[1653]] - [[Fyrsta stríð Englands og Hollands]]: [[Orrustan við Scheveningen]] hófst.
* [[1727]] - Eldgos hófst í [[Öræfajökull|Öræfajökli]]. Mikið öskufall var í þrjá daga og hlaup kom úr jöklinum og olli miklum skemmdum á landi. Gosið stóð í eitt ár en var þó mun minna en gosið [[1362]].
* [[1786]] - Fjallið [[Mont Blanc]] var klifið í fyrsta sinn.
* [[1831]] - Hollendingar náðu borginni [[Hasselt]] á sitt vald í [[orrustan um Hasselt|orrustunni um Hasselt]].
* [[1849]] - [[Austurríki]]smenn bældu niður uppreisn [[Ungverjaland|Ungverja]] með aðstoð [[Rússland|Rússa]].
* [[1896]] - Lægsta lokun [[Dow Jones-vísitalan|Dow Jones-vísitölunnar]] nokkru sinni varð í Bandarísku kauphöllinni, 28,48 stig.
* [[1908]] - [[Wilbur Wright]] tók flugið á kappakstursbraut í Le Mans í Frakklandi. Sýningin varði í tæpar tvær mínútur og vakti mikla lukku meðal áhorfenda.
* [[1938]] - [[Skátafélagið Bjarmi]] var stofnað á Blönduósi.
* [[1949]] - [[Bútan]] varð sjálfstætt undan Bretlandi.
* [[1967]] - [[ASEAN-yfirlýsingin]] var undirrituð af fulltrúum fimm Suðaustur-Asíuríkja.
* [[1973]] - Andlát [[Dean Corll]] leiddi til þess að [[fjöldamorðin í Houston]] uppgötvuðust.
* [[1975]] - [[Banqiao-stíflan]] í Kína gaf sig með þeim afleiðingum að 26 þúsund manns drukknuðu og ellefu milljónir misstu heimili sín.
* [[1976]] - [[Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu á Íslandi|Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu]] var stofnuð í [[Reykjavík]].
* [[1980]] - [[Viktor Kovalenko]], sovéskur sjómaður, bað um pólitískt hæli á Íslandi. Hann fluttist síðar til Bandaríkjanna.
* [[1981]] - [[Stokksnesganga]] var haldin á vegum [[Samtök hernaðarandstæðinga|Samtaka herstöðvaandstæðinga]].
* [[1988]] - Þúsundir mótmælenda voru drepnir í [[8888-uppreisnin]]ni í [[Mjanmar]].
* [[1988]] - Samið var um vopnahlé milli [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]], [[Angóla]] og [[Kúba|Kúbu]].
* [[1989]] - [[STS-28]]: Geimskutlan ''[[Columbia (geimskutla)|Columbia]]'' hélt í 5 daga leynilega geimferð.
* [[1991]] - Stærsta bygging allra tíma, [[útvarpsmastrið í Varsjá]], hrundi.
* [[1991]] - Skipið ''Vlora'' með 12.000 albönskum flóttamönnum kom í land við [[Barí]] á Ítalíu.
* [[1992]] - Á [[Sumarólympíuleikarnir 1992|Ólympíuleikunum]] í Barcelona á Spáni náði Ísland fjórða sæti í handknattleik. Einnig varð [[Sigurður Einarsson]] í fimmta sæti í spjótkasti á þessum sömu leikum.
<onlyinclude>
* [[1993]] - Veikur sjómaður var sóttur um borð í franskt rannsóknarskip norðaustur af Íslandi og fóru þyrlur og [[Herkúlesflugvél]] frá [[Varnarliðið|varnarliðinu]] þennan 1100 mílna leiðangur, sem var lengsti björgunarleiðangur, sem farinn hafði verið frá Íslandi.
* [[1999]] - [[Callatis-hátíðin]] var haldin í fyrsta sinn í Rúmeníu.
* [[2000]] - Suðurríkjakafbátnum ''[[H. L. Hunley (kafbátur)|H. L. Hunley]]'' var bjargað af hafsbotni.
* [[2008]] - [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Sumarólympíuleikar]] voru settir í Beijing.
* [[2011]] - [[Skuldakreppan í Evrópu]]: Hlutabréfavísitölur hrundu um allan heim vegna ótta við útbreiðslu kreppunnar.
* [[2014]] - [[Bandaríkjaher]] hóf loftárásir gegn hryðjuverkasamtökunum [[íslamska ríkið|íslamska ríkinu]] í Norður-Írak.
* [[2015]] - [[Sigrún Þuríður Geirsdóttir]] synti fyrst íslenskra kvenna yfir [[Ermarsund|Ermarsundið]].
* [[2022]] - [[Bandaríska alríkislögreglan]] gerði húsleit á heimili [[Donald Trump]] í [[Mar-a-Lago]] í Flórída og fann þar mikið af trúnaðarskjölum.</onlyinclude>
== Fædd ==
* [[1694]] - [[Francis Hutcheson]], skosk-írskur heimspekingur (d. [[1746]]).
* [[1716]] - [[Jón Teitsson]], íslenskur biskup (d. [[1781]]).
* [[1857]] - [[Herbert Weir Smyth]], bandarískur fornfræðingur (d. [[1937]]).
* [[1879]] - [[Emiliano Zapata]], mexíkóskur byltingarmaður (d. [[1919]]).
* [[1921]] - [[Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir]], íslensk baráttukona (d. [[1994]]).
* [[1929]] - [[Luis García Meza Tejada]], bólivískur einræðisherra (d. [[2018]]).
* [[1937]] - [[Dustin Hoffman]], bandarískur leikari.
* [[1941]] - [[George Tiller]], bandarískur læknir (d. [[2009]]).
* [[1948]] - [[Akira Matsunaga (1948)|Akira Matsunaga]], japanskur knattpyrnumaður.
* [[1951]] - [[Louis van Gaal]], hollenskur knattspyrnustjori.
* [[1951]] - [[Mohamed Morsi]], egypskur forseti.
* [[1952]] - [[Jostein Gaarder]], norskur rithöfundur.
* [[1954]] - [[Finnur Ingólfsson]], íslenskur athafnamaður.
* [[1955]] - [[Sigrún Hjálmtýsdóttir]], íslensk söngkona.
* [[1958]] - [[Akihiro Nishimura]], japanskur knattspyrnuleikari.
* [[1961]] - [[The Edge]], írskur gítarleikari, meðlimur írsku hljómsveitarinnar [[U2]].
* [[1964]] - [[Klaus Ebner]], austurrískur rithöfundur.
* [[1964]] - [[Giuseppe Conte]], ítalskur stjórnmálamaður.
* [[1974]] - [[Mikael Torfason]], íslenskur rithöfundur og blaðamaður.
* [[1975]] - [[Makoto Tanaka]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1979]] - [[Guðjón Valur Sigurðsson]], íslenskur handknattleiksmaður.
* [[1981]] - [[Roger Federer]], svissneskur tennisleikari.
* [[2001]] - [[Karólína Lea Vilhjálmsdóttir]], íslensk knattspyrnukona.
== Dáin ==
* [[1171]] - [[Hinrik af Blois]], biskup af Winchester og bróðir Stefáns Englandskonungs (f. [[1111]]).
* [[1533]] - [[Lucas van Leyden]], hollenskur listmálari (f. [[1494]]).
* [[1694]] - [[Antoine Arnauld]], franskur guðfræðingur, heimspekingur og stærðfræðingur (f. [[1612]]).
* [[1746]] - [[Francis Hutcheson]], skosk-írskur heimspekingur (f. [[1694]]).
* [[1824]] - [[Friedrich August Wolf]], þýskur fornfræðingur (f. [[1759]]).
* [[1827]] - [[George Canning]], breskur stjórnmálamaður (f. [[1770]]).
* [[1992]] - [[Ajatollah]] [[Abul-Qasim Khoei]], álitinn einn af helstu leiðtogum [[Shíta]] (f. [[1899]]).
* [[2008]] - [[Yodrak Salakjai]], taílenskur poppsöngvari (f. [[1956]]).
* [[2010]] - [[Patricia Neal]], bandarísk leikkona (f. [[1926]]).
{{Mánuðirnir}}
[[Flokkur:Ágúst]]
6mosswaa0k2g95cy5ac47efpz80uylb
10. nóvember
0
2712
1922322
1887093
2025-07-02T19:19:47Z
Alvaldi
71791
/* Atburðir */
1922322
wikitext
text/x-wiki
{{Dagatal|nóvember}}
'''10. nóvember''' er 314. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (315. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 51 dagur er eftir af árinu.
== Atburðir ==
* [[1630]] - [[Dagur flónanna]]: Misheppnuð tilraun [[María af Medici|Maríu af Medici]] til að velta [[Richelieu kardináli|Richelieu kardinála]] úr sessi.
* [[1674]] - Stjórn [[Nýja Holland]]s gekk til [[England]]s samkvæmt Westminster-sáttmálanum.
* [[1848]] - Í [[Kaupmannahöfn]] var stofnuð sérstök stjórnardeild til að annast málefni Íslands, Grænlands og Færeyja. Fyrsti forstöðumaður hennar var [[Brynjólfur Pétursson]], lögfræðingur.
* [[1871]] - [[Henry Morton Stanley]] og [[David Livingstone]] hittust í bænum [[Ujiji]] á bökkum [[Tanganjikavatn]]s og varð Stanley að orði: „Dr. Livingstone, vænti ég?“.
* [[1913]] - [[Járnbrautarlest]] var notuð til fólksflutninga á Íslandi í fyrsta skipti. Verktakar breyttu flutningalest og fluttu blaðamenn og farþega frá [[Reykjavíkurhöfn]] að [[Öskjuhlíð]].
* [[1928]] - Vígð var brú yfir [[Hvítá (Borgarfirði)|Hvítá]] í Borgarfirði hjá Ferjukoti og þótti mikið mannvirki.
* [[1944]] - Þýskur kafbátur sökkti breska olíuskipinu ''[[SS Shirvan|Shirvan]]'' og íslenska farþegaskipinu ''[[E/S Goðafoss|Goðafossi]]'' út af [[Garðskagi|Garðskaga]] er skipin voru að koma frá Bandaríkjunum. 18 fórust af ''Shirvan'' og 27 björguðust. 24 fórust en 19 björguðust af ''Goðafossi''. Dráttarbáturinn ''[[Empire Wold]]'' var sendur til að koma ''Shirvan'' til aðstoðar en hvarf sportlaust á leiðinni og með honum 16 manns.
* [[1949]] - [[Þjórsárbrú]] var vígð, 109 metra löng og 4,9 metrar á breidd á milli handriða.
* [[1956]] - [[Uppreisnin í Ungverjalandi|Uppreisninni í Ungverjalandi]] lauk með vopnahléi.
* [[1967]] - [[Siglufjörður]] komst í vegasamband allt árið við opnun [[Strákagöng|Strákaganga]], sem voru lengstu göng á Íslandi, 800 metrar.
* [[1969]] - Brúðuþættirnir ''[[Sesame Street]]'' hófu göngu sína.
* [[1971]] - Hersveitir [[Rauðir kmerar|Rauðra kmera]] gerðu árás á flugvöllinn í [[Phnom Penh]] í [[Kambódía|Kambódíu]].
* [[1977]] - Ástralska tríóið [[Bee Gees]] gaf út hljómplötuna ''[[Saturday Night Fever (hljómplata)|Saturday Night Fever]]'' með lögum úr samnefndri kvikmynd.
* [[1984]] - Raforkukerfi Íslands varð hringtengt þegar [[Suðurlína]] var tekin í notkun.
* [[1987]] - Færeyska flugfélagið [[Atlantic Airways]] var stofnað.
* [[1988]] - [[Bandaríski flugherinn]] viðurkenndi tilvist njósnavélarinnar [[Lockheed F-117 Nighthawk]].
* [[1990]] - [[Pétur Guðmundsson]] kastaði kúlu 21,26 metra og bætti með því þrettán ára gamalt Íslandsmet [[Hreinn Halldórsson|Hreins Halldórssonar]].
* [[1992]] - Fyrsti GSM-sími Nokia, [[Nokia 1011]], kom út.
* [[1995]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Benjamín dúfa (kvikmynd)|Benjamín dúfa]]'' var frumsýnd.
* [[1995]] - Nígeríska leikskáldið og umhverfisverndarsinninn [[Ken Saro-Wiwa]] var hengdur af nígerískum stjórnvöldum ásamt átta öðrum úr [[MOSOP]].
* [[1997]] - [[MCI WorldCom]] varð til við sameiningu [[WorldCom]] og [[MCI Communications]]. Þetta var stærsti fyrirtækjasamruni bandarískrar sögu.
<onlyinclude>
* [[2001]] - [[Apple Inc.]] setti tónlistarspilarann [[iPod]] á markað.
* [[2001]] - Yfir 900 manns létust í aurskriðum í [[Alsír]].
* [[2006]] - 19 létust í árás [[Ísraelsher]]s á [[Beit Hanun]]. Herinn kenndi bilun í ratsjárbúnaði um.
* [[2008]] - [[Bjarni Harðarson]] þingmaður Framsóknarflokksins sendi óvart tölvupóst á fjölmiðla með harðri gagnrýni á [[Valgerður Sverrisdóttir|Valgerði Sverrisdóttur]] og sagði af sér þingmennsku í kjölfarið.
* [[2019]] - [[Evo Morales]], forseti [[Bólivía|Bólivíu]] til þrettán ára, sagði af sér í skugga mótmæla gegn kosningamisferli í landinu.
* [[2019]] - Þingkosningar voru haldnar á Spáni í annað skipti á árinu.
* [[2020]] – Perúska þingið lýsti yfir vantrausti gegn [[Martín Vizcarra]], forseta Perú, og leysti hann úr embætti.
* [[2023]] – [[Grindavík]]urbær var rýmdur eftir að stór [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024|kvikugangur myndaðist]] undir bænum.</onlyinclude>
== Fædd ==
* [[1232]] - [[Hákon ungi]], Noregskonungur (d. [[1257]]).
* [[1433]] - [[Karl djarfi]], hertogi af Búrgund (d. [[1467]]).
* [[1483]] - [[Marteinn Lúther]], þýskur munkur og siðbótarfrömuður (d. [[1546]]).
* [[1584]] - [[Katrín Vasa]], dóttir Karls hertoga, Svíakonungs, og móðir Karls 10. Gústafs.
* [[1683]] - [[Georg 2.]] Englandskonungur (d. [[1760]]).
* [[1697]] - [[William Hogarth]], enskur skopmyndateiknari (d. [[1764]]).
* [[1710]] - [[Adam Gottlob Moltke]], danskur stjórnmálamaður (d. [[1792]]).
* [[1759]] - [[Friedrich Schiller]], þýskur rithöfundur (d. [[1805]]).
* [[1879]] - [[Patrick Pearse]], írskur uppreisnarleiðtogi (d. [[1916]]).
* [[1888]] - [[Carlos Scarone]], úrúgvæskur knattspyrnumaður (d. [[1965]]).
* [[1910]] - [[Hallgrímur Hallgrímsson (f. 1910)|Hallgrímur Hallgrímsson]], íslenskur byltingarmaður (d. [[1942]]).
* [[1919]] - [[Mikhail Kalashnikov]], rússneskur vopnahönnuður (d. [[2013]]).
* [[1925]] - [[Einar Pálsson]], íslenskur skólastjóri og rithöfundur (d. [[1996]]).
* [[1928]] - [[Ennio Morricone]], ítalskt tónskáld (d. [[2020]]).
* [[1945]] - [[Þórunn Magnea Magnúsdóttir]], íslensk leikkona.
* [[1949]] - [[Michio Yasuda]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1951]] - [[Svanfríður Jónasdóttir]], íslensk stjórnmálakona.
* [[1955]] - [[Bruno Peyron]], franskur siglingamaður.
* [[1956]] - [[Matt Craven]], kanadískur leikari.
* [[1960]] - [[Neil Gaiman]], breskur rithöfundur.
* [[1964]] - [[Magnús Scheving]], íslenskur frumkvöðull, höfundur Latabæjar.
* [[1969]] - [[Ellen Pompeo]], bandarísk leikkona.
* [[1969]] - [[Jens Lehmann]], þýskur knattspyrnumaður.
* [[1977]] - [[Brittany Murphy]], bandarísk leik- og söngkona (d. [[2009]]).
* [[1986]] - [[Josh Peck]], bandarískur leikari.
* [[1994]] - [[Takuma Asano]], japanskur knattspyrnumaður.
== Dáin ==
* [[461]] - [[Leó 1. páfi]].
* [[1241]] - [[Selestínus 4.]] páfi.
* [[1241]] - [[Elinóra, mærin fagra af Bretagne]], fangi í Corfe-kastala í Dorset í nærri fjörutíu ár (f. um 1184).
* [[1495]] - [[Dóróthea af Brandenborg]], Danadrottning.
* [[1549]] - [[Páll 3. páfi]] (f. [[1468]]).
* [[1605]] - [[Ulisse Aldrovandi]], ítalskur náttúrufræðingur (f. [[1522]]).
* [[1621]] - [[Páll Guðbrandsson]], íslenskur sýslumaður (f. [[1573]]).
* [[1641]] - [[Asaf Khan]], indverskur stjórnmálamaður (f. [[1569]]).
* [[1891]] - [[Arthur Rimbaud]], franskt skáld (f. [[1854]]).
* [[1938]] - [[Kemal Atatürk]], forseti Tyrklands (f. [[1881]]).
* [[1959]] - [[Felix Jacoby]], þýskur fornfræðingur (f. [[1876]]).
* [[1968]] - [[Santos Iriarte]], úrúgvæskur knattspyrnumaður (f. [[1902]]).
* [[1982]] - [[Leoníd Bresnjev]], aðalritari sovéska kommúnistaflokksins (f. [[1906]]).
* [[2007]] - [[Norman Mailer]], bandarískur rithöfundur (f. [[1923]]).
* [[2008]] - [[Miriam Makeba]], suður-afrísk söngkona (f. [[1932]]).
* [[2015]] - [[Helmut Schmidt]], þýskur stjórnmálamaður (f. [[1918]]).
* [[2020]] - [[Amadou Toumani Touré]], forseti Malí (f. [[1948]]).
{{Mánuðirnir}}
[[Flokkur:Nóvember]]
sp130j422j56pf3auc692wkbkbvrgkk
Íslenska stafrófið
0
3427
1922278
1909769
2025-07-02T14:30:34Z
Óskadddddd
83612
1922278
wikitext
text/x-wiki
{{Stafrófið}}
'''Íslenska stafrófið''' er [[stafróf]] sem er notað til að skrifa [[íslenska|íslensku]]. Íslenska stafrófið hefur 32 bókstafi, en 26 ef broddstafir eru ekki taldir með. Það á uppruna sinn í [[latneskt stafróf|latneska stafrófinu]], sem á rætur að rekja til [[grískt stafróf|gríska stafrófsins]]. Í stafrófinu eru eftirfarandi [[bókstafur|bókstafir]]:<ref name="isennfornogny">{{vefheimild|url=http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/islenska.pdf|titill=Íslenska, í senn forn og ný|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2005}}</ref>
{| border=0 cellpadding=4 cellspacing=1 style="padding:0 .5em .2em; border:1px solid #999; margin:1em 0;"
|- style="font-size:large; text-align:center; "
| [[A]] || [[Á (bókstafur)|Á]] || [[B]] || [[D]] || [[Ð]] || [[E]] || [[É]] || [[F]] || [[G]] || [[H]] || [[I]] || [[Í]] || [[J]] || [[K]] || [[L]] || [[M]] || [[N]] || [[O]] || [[Ó]] || [[P]] || [[R]] || [[S]] || [[T]] || [[U]] || [[Ú]] || [[V]] || [[X]] || [[Y]] || [[Ý]] || [[Þ]] || [[Æ]] || [[Ö]]
|- style="font-size:large; text-align:center; "
| a || á || b || d || ð || e || é || f || g || h || i || í || j || k || l || m || n || o || ó || p || r || s || t || u || ú || v || x || y || ý || þ || æ || ö
|}
þar sem [[Broddur (stafmerki)|broddarnir]] (´) yfir [[sérhljóð]]um tákna hvorki breytileika í [[áhersla|áherslu]] né lengd heldur annað hljóðgildi.<ref name="isennfornogny"/> Tveir sérstafir eru í stafrófinu en þeir eru [[Þ|þorn]] og [[Ð|eð]] en stafurinn [[Þ]] hefur verið í stöðugri notkun í íslensku frá upphafi.<ref name="isennfornogny"/>
Stafurinn [[Z]] var einu sinni hluti af stafrófinu en var tekinn út árið [[1973]] vegna þess að z er í íslensku borin fram eins og s og þótti því ástæða til að einfalda stafsetningu. Samtímis var rætt um að fella út y og ý en ekki náðist samstaða um það.
Fimm stafir í íslenska stafrófinu tákna tvö hljóð: x é á ó æ.
Stafirnir C, Q, W, og Z eru ekki notaðir almennt í íslensku, en koma fyrir í sumum [[Íslensk mannanöfn|nöfnum]] sem Íslendingar bera, aðallega ættarnöfnum, og eru á íslensku [[lyklaborð]]i. Margir telja að þeir ættu að vera með í íslenska stafrófinu, enda er stafrófið fyrst og fremst tæki til þess að raða orðum og/eða nöfnum í "rétta" röð. Séu þessir stafir ekki á ákveðnum stað í stafrófinu getur enginn sagt hvar raða skal nöfnum eins og Carl eða Walter, sem bæði eru vel þekkt hérlendis. Stafrófið var kennt í íslenskum skólum með þessum stöfum allt fram undir 1980. Þá var stafrófið þannig: a, á, b, c, d, ð, e, é, f, g, h, i, í, j, k, l, m, n, o, ó, p, q, r, s, t, u, ú, v, w, x, y, ý, z, þ, æ, ö. Alls 36 stafir.
== Íslenskar stafrófsvísur ==
Þessi vísa hefur nýlega fest sig í sessi:
{{Tilvitnun2|A, Á, B, D, Ð, E, É, <br>
F, G, H, I, Í, J, K.<br>
L, M, N, O, Ó og P,<br>
eiga þar að standa hjá. <br><br>
R, S, T, U, Ú, V næst,<br>
X, Y, Ý, svo Þ, Æ, Ö.<br>
Íslenskt stafróf er hér læst<br>
í erindi þessi skrítin tvö.|Þórarinn Eldjárn}}
Hér er svo upprunalega útgáfan af vísunum. Þær birtust fyrst í [[stafrófskver]]i séra [[Gunnar Pálsson|Gunnars Pálssonar]] í Hjarðarholti, ''[[Lítið ungt stöfunarbarn]]'', sem var prentað í [[Hrappseyjarprentsmiðja|Hrappsey]] [[1782]], og eru taldar vera eftir hann. Þessi útgáfa hefur lengi verið sú algengasta, en á seinni árum hefur J og V þó yfirleitt verið bætt inn:<ref>[[Gunnar Pálsson]]: ''Lítið ungt stöfunarbarn''. Íslensk rit í frumgerð. Iðunn, Reykjavík 1982.</ref>
{{Tilvitnun2|a, b, c, d, e, f, g<br>
eftir kemur h, i, j, k<br>
l, m, n, o, einnig p,<br>
ætla eg q þar standi hjá.<br><br>
r, s, t, u, v eru þar næst<br>
x, y, ý, z, þ, æ, ö<br>
allt Stafrófið er svo læst<br>
í erendi þessi lítil tvö.}}
== Tilvísanir ==
{{Wiktionary|Viðauki:Íslenskt stafróf}}
<references/>
[[Flokkur:Íslenska stafrófið]]
[[Flokkur:Afbrigði latneska stafrófsins]]
[[Flokkur:Stafróf]]
qglrhqnkh78k5jfme0my88j6t4a47o5
1922280
1922278
2025-07-02T14:57:49Z
Óskadddddd
83612
Snurfus
1922280
wikitext
text/x-wiki
{{Stafrófið}}
'''Íslenska stafrófið''' er [[stafróf]] sem er notað til að skrifa [[íslenska|íslensku]]. Íslenska stafrófið hefur 32 bókstafi, en 26 ef broddstafir eru ekki taldir með. Það á uppruna sinn í [[latneskt stafróf|latneska stafrófinu]], sem á rætur að rekja til [[grískt stafróf|gríska stafrófsins]]. Í stafrófinu eru eftirfarandi [[bókstafur|bókstafir]]:<ref name="isennfornogny">{{vefheimild|url=http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/islenska.pdf|titill=Íslenska, í senn forn og ný|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2005}}</ref>
{| border=0 cellpadding=4 cellspacing=1 style="padding:0 .5em .2em; border:1px solid #999; margin:1em 0;"
|- style="font-size:large; text-align:center; "
| [[A]] || [[Á (bókstafur)|Á]] || [[B]] || [[D]] || [[Ð]] || [[E]] || [[É]] || [[F]] || [[G]] || [[H]] || [[I]] || [[Í]] || [[J]] || [[K]] || [[L]] || [[M]] || [[N]] || [[O]] || [[Ó]] || [[P]] || [[R]] || [[S]] || [[T]] || [[U]] || [[Ú]] || [[V]] || [[X]] || [[Y]] || [[Ý]] || [[Þ]] || [[Æ]] || [[Ö]]
|- style="font-size:large; text-align:center; "
| a || á || b || d || ð || e || é || f || g || h || i || í || j || k || l || m || n || o || ó || p || r || s || t || u || ú || v || x || y || ý || þ || æ || ö
|}
[[Broddur (stafmerki)|Broddarnir]] (´) yfir [[sérhljóð]]um tákna hvorki breytileika í [[áhersla|áherslu]] né lengd heldur annað hljóðgildi.<ref name="isennfornogny"/> Þrettán bókstafir tákna sérhljóð: ''a'', ''á'', ''e'', ''é'', ''i'', ''í'', ''o'', ''ó'', ''u'', ''ú'', ''y'', ''ý'', ''æ'', ''ö'', auk þess mynda eftirfarandi tvíhljóð: ''au'', ''ei'', ''ey''. Átján bókstafir tákna samhljóð: ''b'', ''d'', ''ð'', ''f'', ''g'', ''h'', ''j'', ''k'', ''l'', ''m'', ''n'', ''p'', ''r'', ''s'', ''t'', ''v'', ''x'', ''þ''. Tveir sérstafir eru í stafrófinu en þeir eru [[Þ|þorn]] og [[Ð|eð]] en stafurinn [[Þ]] hefur verið í stöðugri notkun í íslensku frá upphafi.<ref name="isennfornogny"/>
Íslenskan hefur 8 einhljóð: ''a'', ''e'', ''i'', ''í'', ''o'', ''u'', ''ú'', ''ö''. Tvíhljóðin eru ''au'', ''á'', ''ei'', ''ey'', ''ó'' og ''æ'', auk þess tvíhljóðast sérhljóðin e, o og ö þegar þau eru borin fram löng. Tvíhljóðin ''[oi]'' og ''[Yi]'' eru til en myndast einungis með sérhljóði og samhljóðinu ''g'' (og / ug). Íslenskan hefur 30 samhljóð: ''b'', ''d'', ''ð'', ''f'', ''g'', ''[gj]'', ''[g]'', ''h'', ''j'', ''[J]'', ''k'', ''[kj]'', ''l'', ''[L]'', ''m'', ''[M]'', ''n'', ''[N]'', ''[ng]'', ''[Ng]'', ''[nj]'', ''[Nj]'', ''p'', ''r'', ''[R]'', ''s'', i, ''v'', ''[x]'', ''þ''.<ref>{{Cite web|url=https://www2.hu-berlin.de/bragi/b5/b5stafir_og_hljod.htm|title=BRAGI: HLJÓÐFRÆÐI: bókstafir og hljóðgildi|website=www2.hu-berlin.de|access-date=2025-07-02}}</ref>
Stafurinn ''[[Z]]'' var einu sinni hluti af stafrófinu en var tekinn út árið [[1973]] vegna þess að ''z'' er í íslensku borin fram eins og ''s'' og þótti því ástæða til að einfalda stafsetningu. Samtímis var rætt um að fella út ''y'' og ''ý'' en ekki náðist samstaða um það.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=192|title=Hvers vegna var bókstafurinn z svona mikið notaður á Íslandi en því svo hætt?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2025-07-02}}</ref>
Stafirnir ''[[C (bókstafur)|C]]'', [[Q|''Q'',]] ''[[W]]'', og ''Z'' eru ekki notaðir almennt í íslensku, en koma fyrir í sumum [[Íslensk mannanöfn|nöfnum]] sem Íslendingar bera, aðallega ættarnöfnum, og eru á íslensku [[lyklaborð]]i. Margir telja að þeir ættu að vera með í íslenska stafrófinu, enda er stafrófið fyrst og fremst tæki til þess að raða orðum og/eða nöfnum í "rétta" röð. Séu þessir stafir ekki á ákveðnum stað í stafrófinu getur enginn sagt hvar raða skal nöfnum eins og Carl eða Walter, sem bæði eru vel þekkt hérlendis. Stafrófið var kennt í íslenskum skólum með þessum stöfum allt fram undir 1980. Þá var stafrófið þannig: ''a'', ''á'', ''b'', ''c'', ''d'', ''ð'', ''e'', ''é'', ''f'', ''g'', ''h'', ''i'', ''í'', ''j'', ''k'', ''l'', ''m'', ''n'', ''o'', ''ó'', ''p'', ''q'', ''r'', ''s'', ''t'', ''u'', ''ú'', ''v'', ''w'', ''x'', ''y'', ''ý'', ''z'', ''þ'', ''æ'', ''ö''. Alls 36 stafir.<ref name=":0">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=6629|title=Hvenær féllu c, q, z og w úr íslenska stafrófinu og hvers vegna?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2025-07-02}}</ref>
== Íslenskar stafrófsvísur ==
Þessi vísa hefur nýlega fest sig í sessi:<ref name=":0" />
{{Tilvitnun2|A, Á, B, D, Ð, E, É, <br>
F, G, H, I, Í, J, K.<br>
L, M, N, O, Ó og P,<br>
eiga þar að standa hjá. <br><br>
R, S, T, U, Ú, V næst,<br>
X, Y, Ý, svo Þ, Æ, Ö.<br>
Íslenskt stafróf er hér læst<br>
í erindi þessi skrítin tvö.|Þórarinn Eldjárn}}
Hér er svo upprunalega útgáfan af vísunum. Þær birtust fyrst í [[stafrófskver]]i séra [[Gunnar Pálsson|Gunnars Pálssonar]] í Hjarðarholti, ''[[Lítið ungt stöfunarbarn]]'', sem var prentað í [[Hrappseyjarprentsmiðja|Hrappsey]] [[1782]], og eru taldar vera eftir hann. Þessi útgáfa hefur lengi verið sú algengasta, en á seinni árum hefur J og V þó yfirleitt verið bætt inn:<ref>{{Cite web|url=https://www.ismus.is/|title=Ísmús - íslenskur músík- og menningararfur|website=www.ismus.is|language=|access-date=2025-07-02}}</ref>
{{Tilvitnun2|a, b, c, d, e, f, g<br>
eftir kemur h, i, j, k<br>
l, m, n, o, einnig p,<br>
ætla eg q þar standi hjá.<br><br>
r, s, t, u, v eru þar næst<br>
x, y, ý, z, þ, æ, ö<br>
allt Stafrófið er svo læst<br>
í erendi þessi lítil tvö.}}
== Tilvísanir ==
{{Wiktionary|Viðauki:Íslenskt stafróf}}
<references/>
[[Flokkur:Íslenska stafrófið]]
[[Flokkur:Afbrigði latneska stafrófsins]]
[[Flokkur:Stafróf]]
mwgwmr2ci69q5r6437i7uun5xgiwlil
1922330
1922280
2025-07-02T20:02:52Z
Óskadddddd
83612
1922330
wikitext
text/x-wiki
{{Stafrófið}}
'''Íslenska stafrófið''' er [[stafróf]] sem er notað til að skrifa [[íslenska|íslensku]]. Íslenska stafrófið hefur 32 bókstafi, en 26 ef broddstafir eru ekki taldir með. Það á uppruna sinn í [[latneskt stafróf|latneska stafrófinu]], sem á rætur að rekja til [[grískt stafróf|gríska stafrófsins]]. Í stafrófinu eru eftirfarandi [[bókstafur|bókstafir]]:<ref name="isennfornogny">{{vefheimild|url=http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/islenska.pdf|titill=Íslenska, í senn forn og ný|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2005}}</ref>
{| border=0 cellpadding=4 cellspacing=1 style="padding:0 .5em .2em; border:1px solid #999; margin:1em 0;"
|- style="font-size:large; text-align:center; "
| [[A]] || [[Á (bókstafur)|Á]] || [[B]] || [[D]] || [[Ð]] || [[E]] || [[É]] || [[F]] || [[G]] || [[H]] || [[I]] || [[Í]] || [[J]] || [[K]] || [[L]] || [[M]] || [[N]] || [[O]] || [[Ó]] || [[P]] || [[R]] || [[S]] || [[T]] || [[U]] || [[Ú]] || [[V]] || [[X]] || [[Y]] || [[Ý]] || [[Þ]] || [[Æ]] || [[Ö]]
|- style="font-size:large; text-align:center; "
| a || á || b || d || ð || e || é || f || g || h || i || í || j || k || l || m || n || o || ó || p || r || s || t || u || ú || v || x || y || ý || þ || æ || ö
|}
[[Broddur (stafmerki)|Broddarnir]] (´) yfir [[sérhljóð]]um tákna hvorki breytileika í [[áhersla|áherslu]] né lengd heldur annað hljóðgildi.<ref name="isennfornogny"/> Þrettán bókstafir tákna sérhljóð: ''a'', ''á'', ''e'', ''é'', ''i'', ''í'', ''o'', ''ó'', ''u'', ''ú'', ''y'', ''ý'', ''æ'', ''ö'', auk þess mynda eftirfarandi tvíhljóð: ''au'', ''ei'', ''ey''. Átján bókstafir tákna samhljóð: ''b'', ''d'', ''ð'', ''f'', ''g'', ''h'', ''j'', ''k'', ''l'', ''m'', ''n'', ''p'', ''r'', ''s'', ''t'', ''v'', ''x'', ''þ''. Tveir sérstafir eru í stafrófinu en þeir eru [[Þ|þorn]] og [[Ð|eð]] en stafurinn [[Þ]] hefur verið í stöðugri notkun í íslensku frá upphafi.<ref name="isennfornogny"/>
Íslenskan hefur 8 einhljóð: ''a'', ''e'', ''i'', ''í'', ''o'', ''u'', ''ú'', ''ö''. Tvíhljóðin eru ''au'', ''á'', ''ei'', ''ey'', ''ó'' og ''æ'', auk þess tvíhljóðast sérhljóðin e, o og ö þegar þau eru borin fram löng. Tvíhljóðin ''[oi]'' og ''[Yi]'' eru til en myndast einungis með sérhljóði og samhljóðinu ''g'' (og / ug). Íslenskan hefur 30 samhljóð: ''b'', ''d'', ''ð'', ''f'', ''g'', ''[gj]'', ''[g]'', ''h'', ''j'', ''[J]'', ''k'', ''[kj]'', ''l'', ''[L]'', ''m'', ''[M]'', ''n'', ''[N]'', ''[ng]'', ''[Ng]'', ''[nj]'', ''[Nj]'', ''p'', ''r'', ''[R]'', ''s'', i, ''v'', ''[x]'', ''þ''.<ref>{{Cite web|url=https://www2.hu-berlin.de/bragi/b5/b5stafir_og_hljod.htm|title=BRAGI: HLJÓÐFRÆÐI: bókstafir og hljóðgildi|website=www2.hu-berlin.de|access-date=2025-07-02}}</ref>
Stafurinn ''[[Z]]'' var einu sinni hluti af stafrófinu en var tekinn út árið [[1973]] vegna þess að ''z'' er í íslensku borin fram eins og ''s'' og þótti því ástæða til að einfalda stafsetningu. Samtímis var rætt um að fella út ''y'' og ''ý'' en ekki náðist samstaða um það.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=192|title=Hvers vegna var bókstafurinn z svona mikið notaður á Íslandi en því svo hætt?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2025-07-02}}</ref>
Stafirnir ''[[C (bókstafur)|C]]'', [[Q|''Q'',]] ''[[W]]'', og ''Z'' eru ekki notaðir almennt í íslensku, en koma fyrir í sumum [[Íslensk mannanöfn|nöfnum]] sem Íslendingar bera, aðallega ættarnöfnum, og eru á íslensku [[lyklaborð]]i. Margir telja að þeir ættu að vera með í íslenska stafrófinu, enda er stafrófið fyrst og fremst tæki til þess að raða orðum og/eða nöfnum í „rétta“ röð. Séu þessir stafir ekki á ákveðnum stað í stafrófinu getur enginn sagt hvar raða skal nöfnum eins og [[Carl]] eða [[Walter]], sem bæði eru vel þekkt hérlendis. Stafrófið var kennt í íslenskum skólum með þessum stöfum allt fram undir 1980. Þá var stafrófið þannig: ''a'', ''á'', ''b'', ''c'', ''d'', ''ð'', ''e'', ''é'', ''f'', ''g'', ''h'', ''i'', ''í'', ''j'', ''k'', ''l'', ''m'', ''n'', ''o'', ''ó'', ''p'', ''q'', ''r'', ''s'', ''t'', ''u'', ''ú'', ''v'', ''w'', ''x'', ''y'', ''ý'', ''z'', ''þ'', ''æ'', ''ö''. Alls 36 stafir.<ref name=":0">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=6629|title=Hvenær féllu c, q, z og w úr íslenska stafrófinu og hvers vegna?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2025-07-02}}</ref>
== Íslenskar stafrófsvísur ==
Þessi vísa hefur nýlega fest sig í sessi:<ref name=":0" />
{{Tilvitnun2|A, Á, B, D, Ð, E, É, <br>
F, G, H, I, Í, J, K.<br>
L, M, N, O, Ó og P,<br>
eiga þar að standa hjá. <br><br>
R, S, T, U, Ú, V næst,<br>
X, Y, Ý, svo Þ, Æ, Ö.<br>
Íslenskt stafróf er hér læst<br>
í erindi þessi skrítin tvö.|[[Þórarinn Eldjárn]]}}
Hér er svo upprunalega útgáfan af vísunum. Þær birtust fyrst í [[stafrófskver]]i séra [[Gunnar Pálsson|Gunnars Pálssonar]] í Hjarðarholti, ''[[Lítið ungt stöfunarbarn]]'', sem var prentað í [[Hrappseyjarprentsmiðja|Hrappsey]] [[1782]], og eru taldar vera eftir hann. Þessi útgáfa hefur lengi verið sú algengasta, en á seinni árum hefur J og V þó yfirleitt verið bætt inn:<ref>{{Cite web|url=https://www.ismus.is/|title=Ísmús - íslenskur músík- og menningararfur|website=www.ismus.is|language=|access-date=2025-07-02}}</ref>
{{Tilvitnun2|a, b, c, d, e, f, g<br>
eftir kemur h, i, j, k<br>
l, m, n, o, einnig p,<br>
ætla eg q þar standi hjá.<br><br>
r, s, t, u, v eru þar næst<br>
x, y, ý, z, þ, æ, ö<br>
allt Stafrófið er svo læst<br>
í erendi þessi lítil tvö.}}
== Tilvísanir ==
{{Wiktionary|Viðauki:Íslenskt stafróf}}
<references/>
[[Flokkur:Íslenska stafrófið]]
[[Flokkur:Afbrigði latneska stafrófsins]]
[[Flokkur:Stafróf]]
12pjkxt2683yz9su11pdy0z12dtx6l2
1815
0
3435
1922285
1905090
2025-07-02T15:38:49Z
Berserkur
10188
/* Á Íslandi */
1922285
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1812]]|[[1813]]|[[1814]]|[[1815]]|[[1816]]|[[1817]]|[[1818]]|
[[1801–1810]]|[[1811–1820]]|[[1821–1830]]|
[[18. öldin]]|[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|
}}
[[Mynd:Caldera Mt Tambora Sumbawa Indonesia.jpg|thumb|right|Loftmynd af gíg Tambora-fjalls.]]
[[Mynd:Sadler, Battle of Waterloo.jpg|thumb|right|Orrustan við Waterloo.]]
[[Mynd:Murat2.jpg|thumb|right|Joachim Murat, marskálkur Napóleons og konungur Napólí.]]
Árið '''1815''' ('''MDCCCXV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
== Á Íslandi ==
* [[20. mars]] - 3 létust í [[snjóflóð]]i við Ísafjörð.
* [[10. júlí]] - [[Hið íslenska Biblíufélag]] var stofnað að hvata Skotans [[Ebenezer Henderson]].
===Ódagsett===
* [[ríkisdalir|Ríkisbankadalur]] tekinn upp sem [[gjaldmiðill]] á Íslandi.
* [[Castenskjöld stiftamtmaður|Castenskjöld]] stiftamtmaður settur af um stundarsakir og [[Ísleifur Einarsson]] settur í hans stað. Castenskjöld fékk þó embættið aftur ári síðar.
* [[Þórslíkneskið]], bronsstytta frá því um árið 1000 fannst við Eyrarland nálægt Akureyri. (Gæti hafa fundist [[1816]], óljósar heimildir)
=== Fædd ===
* [[2. ágúst]] - [[Helgi Sigurðsson (f. 1815)|Helgi Sigurðsson]], prestur og fornminjasafnari (d. [[1888]]).
=== Dáin ===
* [[Ólafur Thorlacius]] riddari, verslunar- og útgerðarmaður á [[Bíldudalur|Bíldudal]] (f. [[1762]]).
== Erlendis ==
* [[3. janúar]] - [[Austurríki]], [[Bretland]] og [[Frakkland]] mynduðu leynilegt varnarbandalag gegn [[Prússland]]i og [[Rússland]]i.
* [[8. janúar]] - [[Orrustan um New Orleans]]. Bandarískur her undir stjórn [[Andrew Jackson|Andrews Jackson]] hershöfðingja vann sigur á bresku innrásarliði. Bretar misstu um 2.000 hermenn meðan Bandaríkjamenn misstu aðeins 60.
* [[3. febrúar]] - Fyrsta [[ostur|osta]]verksmiðjan hóf starfsemi í [[Sviss]].
* [[18. febrúar]] - Stríði Bandaríkjanna og Breta sem kennt er við [[stríðið 1812]] lauk.
* [[26. febrúar]] - [[Napóleon Bónaparte]] slapp frá eynni [[Elba|Elbu]], þar sem hann hafði verið í útlegð.
* [[1. mars]] - [[Napóleon Bónaparte|Napóleon]] kom aftur til [[Frakkland]]s.
* [[16. mars]] - [[Vilhjálmur 1. Hollandskonungur|Vilhjálmur 1.]] varð konungur [[Holland]]s.
* [[20. mars]] - Napóleon hélt innreið sína í París og hóf [[Hundrað dagarnir|Hundrað daga]] stjórnartíma sinn.
* [[5. apríl|5.]]-[[12. apríl]] - [[Eldgos]] í fjallinu [[Tambora]] í Hollensku Austur-Indíum ([[Indónesía|Indónesíu]]). Tindur fjallsins eyddist í gífurlegu [[sprengigos]]i og tugþúsundir manna létust í gosinu eða í kjölfar þess. Mikið magn [[gjóska|gjósku]] barst út í andrúmsloftið og hafði áhrif á loftslag og veðurfar um heim allan. Talið er að meðallofthiti á jörðinni allri hafi lækkað nokkur næstu ár.
* [[24. apríl]] - [[Serbía]] hóf uppreisn gegn [[Ottómanveldið|Ottómanveldinu]].
* [[3. maí]] - [[Austurríki]]smenn unnu sigur á her konungsríkisins Napólí í [[orrustan við Tolentino|orrustunni við Tolentino]]. [[Joachim Murat]], konungur [[Konungsríkið Napólí|Napólí]], flúði til [[Korsíka|Korsíku]] en var handsamaður þar og tekinn af lífi um haustið.
* [[22. maí]] - Kristján Friðrik prins, síðar [[Kristján 8.]] Danakonungur, giftist síðari konu sinni, [[Karólína Amalía af Augustenborg|Karólínu Amalíu]] af Augustenborg.
* [[9. júní]] - [[Vínarfundurinn|Vínarfundinum]] lauk. [[Þýska ríkjasambandið]] var stofnað í kjölfarið og [[Lúxemborg]] lýsti yfir sjálfstæði frá Frakklandi.
* [[18. júní]] - [[Orrustan við Waterloo]]. [[Arthur Wellesley, hertogi af Wellington]] bar sigurorð af her Napóleons.
* [[22. júní]] - [[Napóleon Bónaparte]] sagði af sér öðru sinni. Fjögurra ára sonur hans, [[Napóleon 2.]], var keisari í tvær vikur, til 7. júlí.
* [[8. júlí]] - [[Loðvík 18.]] sneri aftur til [[París]]ar og var útnefndur [[konungar Frakklands|konungur Frakklands]].
* [[31. júlí]] - [[Noregur|Norðmenn]] samþykktu ríkjasamband við [[Svíþjóð]]. Landið varð þó ekki hluti af sænska ríkinu eins og [[Finnland]] hafði verið.
* [[15. október]] - [[Napóleon Bónaparte|Napóleon]] steig á land á [[Sankti Helena|Sankti Helenu]] og hóf útlegð sína þar.
* [[20. nóvember]] - [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstyrjöldunum]] lauk formlega með öðrum Parísarsáttmálanum.
* [[Kornlögin]] voru sett á í Bretlandi til að hindra innflutning á korni.
=== Fædd ===
* [[1. apríl]] - [[Otto von Bismarck]], kanslari Þýskalands (d. [[1898]]).
* [[21. apríl]] - Louise Rasmussen ([[Danner greifaynja]]), þriðja kona [[Friðrik 7. Danakonungur|Friðriks 7.]] Danakonungs (d. [[1874]]).
* [[24. apríl]] - [[Anthony Trollope]], breskur rithöfundur (d. [[1882]]).
* [[18. júlí]] - [[Ludvig Holstein-Holsteinborg]], danskur forsætisráðherra (d. [[1892]]).
* [[31. október]] - [[Karl Weierstrass]], þýskur stærðfræðingur (d. [[1897]]).
* [[12. nóvember]] - [[Elizabeth Cady Stanton]], bandarísk kvenréttindakona (d. [[1902]]).
* [[10. desember]] - [[Ada Lovelace]], dóttir Byrons lávarðar (d. [[1852]]).
=== Dáin ===
* [[16. janúar]] - Emma, [[Lafði Hamilton|lafði Hamilton]], ensk ástkona Nelson aðmíráls (f. [[1765]]).
* [[24. febrúar]] - [[Robert Fulton]], bandarískur verkfræðingur og uppfinningamaður (f. [[1765]]).
* [[5. mars]] - [[Franz Anton Mesmer]], austurrískur læknir (f. [[1734]]).
* [[13. október]] - [[Joachim Murat]], franskur marskálkur og konungur Napólí, tekinn af lífi (f. [[1767]]).
* [[7. desember]] - [[Michel Ney]], franskur marskálkur, tekinn af lífi (f. [[1769]]).
[[Flokkur:1815]]
42c0xytuugyhv6aq1rvqu46qajth72q
Listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur
0
3732
1922276
1922250
2025-07-02T14:08:44Z
Óskadddddd
83612
Í samræmi við niðurstöður umræðunnar
1922276
wikitext
text/x-wiki
Listi yfir algengar málvillur og ritvillur í [[Íslenska|íslensku]], hér eru aðeins skráð [[orð]] og [[Orðasamband|orðasambönd]] sem alltaf teljast röng en ekki bara röng í vissu samhengi. Minni háttar stafsetningarvillum (t.d. ''afhverju'' og ''aldrey'') er sleppt þar sem þær eru nánast óteljandi, en fróðleik um slíkar villur má finna í [https://ritreglur.arnastofnun.is/ íslenskum ritreglum].
{| class="wikitable"
|-align="center"
!width="130"|Málfræðivilla/Stafsetningarvilla!!width="200"|Leiðrétting!!width="470"|Útskýring
|-
|einhvað / eikkhvað|| eitthvað||Eingöngu í nefnifalli og þolfalli í hvorugkyni eintölu er fyrri liðurinn '''eitt'''-<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/66369|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|einmanna|| einmana||Samsett úr orðunum ein og mana, sem merkir í þessu tilfelli hugur.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hlægja|| hlæja|| Sögnin beygist þannig: Hlæja (nh.) - hló (þt. et.) - hlógum (þt. ft.) - hlegið (lh. þt.). Sögnin ''að hlægja'' merkir að fá einhvern til að hlæja.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/69954|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|fleirra|| fleira||Algeng framburðarmynd sem kom fyrir í ritmáli. Margur í miðstigi (fleiri).<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/beyging/478739|title=Beygingarlýsing íslensks nútímamáls|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hnéið/tréið|| hnéð/tréð||Hvorugkynsnafnorð sem enda á sérhljóða en eru án beygingarendingar í þágufalli taka beygingarviðskeytið -ð.
|-
|talva||[[tölva]]||Nýyrðið var búið til með því að blanda saman „tölu-völva“ (talna-spákona)<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=1013|title=Er jafnrétt að nota orðið tölva og talva?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|þæginlegt|| þægilegt||Forliðurinn þægi er af þægur, sem merkir hentugur<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|þáttaka|| þátttaka|| Orðið merkir „það að taka þátt“ og er þannig myndað, að sögninni „að taka“ er skeytt aftan við stofn nafnorðsins „þáttur“ þannig að úr verður þátt-taka.<ref>{{Cite web|url=https://ritreglur.arnastofnun.is/#18.3|title=Ritreglur|website=ritreglur.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|trúnna|| trúna|| Það er eitt „n“ í orðunum ''trúna, kúna, ána, brúna''. Dæmi: "missa trúna, mjólka kúna, vaða yfir ána eða fara yfir brúna."
|-
|haldfang
|handfang
|Handfang er sá hluti einhvers sem '''hendur''' geta '''fangað''', til dæmis í því skyni að lyfta viðkomandi hlut, halda á honum eða færa hann úr stað. Orðið „haldfang“ er hins vegar hvergi að finna í íslenskri orðabók.
|-
|mannsal|| mansal|| Orðið „man“ merkir „ófrjáls manneskja“.<ref>{{Cite web|url=https://ordsifjabok.arnastofnun.is/|title=Íslensk orðsifjabók|website=ordsifjabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|harmlaus|| meinlaus|| Hér er dæmi um [[falsvinir|falsvini]]. Hér er verið að rugla saman enska orðinu ''harmless'' og íslenska orðinu ''harmlaus'' (laus við harm (þ.e. sorg)), en ''harmless'' er venjulega þýtt sem: meinlaus, skaðlaus, saklaus.
|-
|ítrasta|| ýtrasta||'''ítrasta''' sem er komið af orðinu '''ítur''': ''fallegur, ágætur'' er oft ruglað saman við efsta stig af '''ýtrari''' sem þýðir: ''frekar, rækilegar'', en efsta stigið er: ''ýtrast(ur)'': eins og t.d. í orðasambandinu: '''til hins ýtrasta''' af fremsta megni - eða - '''mitt ýtrasta ráð''': síðasta ráð mitt.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/73095|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hæðsti/hæðstur|| hæsti/hæstur||Efsta stig lýsingarorðsins 'hár'.<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/beyging/408593|title=Beygingarlýsing íslensks nútímamáls|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|keyptu|| kauptu|| Þegar notaður er boðháttur sagnarinnar ''að kaupa'' í eintölu á hann að vera „kauptu“ en ekki „keyptu“. Orðmyndin „keyptu“ er þó ekki alltaf röng, hún er rétt sem 3. persóna fleirtölu í þátíð.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/67235|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|meiga|| mega||''sjá:'' [[núþáleg sögn]]
|-
|mánaðarmót|| mánaðamót|| Tveir mánuðir mætast og því er orðið mánuður í [[eignarfall]]i fleirtölu, ekki eintölu.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/71821|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|útileiga
|útilega
|Þú ferð í útilegu og gistir í tjaldi, ferðavagn, eða gistir jafnvel úti í náttúrunni. Það getur jafnvel verið að þú leigir þér ferðavagninn, sem þá er í útleigu. En útileiga er ekki til.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/44024|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|mig/mér hlakkar til|| ég hlakka til||''sjá: [[þágufallssýki]]''
|-
|tvær buxur
|tvennar buxur
|Rétt er að segja tvennar buxur, þar sem orðið buxur er fleirtöluorð og lýsingarorðið tvennar er notað með fleirtöluorðum.<ref>{{Cite web|url=https://bin.arnastofnun.is/korn/39|title=Um tíu þúsund vinstrifótarskó, tvennar buxur og og tvennan klæðnað.|website=bin.arnastofnun.is|language=is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|vegna -ingu(nnar)
|vegna -ingar(innar)
|Orð sem nota þessa beygingarendingu eru kvenkynsnafnorð og fallbeygjast svona:
Nf. -ing
Þf. -ingu
Þgf. -ingu
Ef. -ingar
|-
|hvorki...eða|| hvorki...né||''sjá: [[fleiryrt samtenging]]''
|-
|jafnmargir...en...|| Jafnmargir...og...||Rangt er að skrifa: Óvíða eru jafnmargar bifreiðar miðað við íbúa '''en''' á Íslandi. Þarna á annaðhvort að standa: '''jafnmargar...og''' eða '''fleiri...en'''...
|-
|koma frá Akureyri, koma frá Reykjavík|| vera frá Akureyri, vera frá Reykjavík. ||Það eru ensk áhrif að tala um að „koma frá“ einhverjum stað. Talað er um að menn séu frá Akureyri (en úr Svarfaðardal til dæmis) eða úr Reykjavík eða frá, en menn „koma“ ekki frá neinum stað ef menn eru að tala um uppruna einhvers.<ref>{{Timarit|1515669|Íslenskt mál|blað=Morgunblaðið|blaðsíða=6|höfundur=Gísli Jónsson|útgáfudagsetning=21. júní 1979}}</ref>
|-
|að öðru leiti|| að öðru leyti|| í orðasambandi eins og „að öðru leyti“ og „um þetta leyti“ skal ekki skrifa „leiti“; „leiti“ þýðir hæð og á að nota í orðasambandi eins og „á næsta leiti“ og í staðarheitum eins og „Efstaleiti“.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/73083|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|mér langar/vantar|| mig langar/vantar|| Sagnirnar „að langa“ og „að vanta“ eru [[ópersónuleg sögn|ópersónuleg sagnir]] sem taka með sér [[þolfall]].<ref name=":0">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=74384|title=Hvenær á að nota „mig“ og hvenær á að nota „mér“ með sagnorðum?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|ég vill|| ég vil||Vill er sögnin að vilja í þriðju persónu en Ég er fyrstu persónu persónufornafn. Það er því rétt að segja ég vil. Í þriðju persónu er sagt hann vill, hún vill og það vill sem dæmi.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3776|title=Hverjar eru algengustu villurnar í talaðri íslensku?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|lýst á|| líst á||Sagnmyndin „líst“ er ópersónuleg notkun af sögninni „líta“, sem þýðir að álita/meta e-ð, á meðan „lýst“ er þátíð af sögninni „lýsa“, sem þýðir að lýsa einhverju. Þess vegna er sagt að manni „líst á“ eitthvað þegar eitthvað fellur í geð.<ref>{{Cite web|url=https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/26707|title=Íslensk nútímamálsorðabók|website=islenskordabok.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|víst að... || fyrst að...|| Menn rugla saman tveimur orðum, ''víst'' og ''fyrst''. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr [[talmál]]i og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: ''Fyrst að'' ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En ''víst'' er notað um vissu: Það er nokkuð ''víst að'' ég geti gert þetta.<ref>{{Cite web|url=https://uni.hi.is/eirikur/2019/09/06/rangur-misskilningur/|title=Eiríkur Rögnvaldsson » Rangur misskilningur|language=is|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|gamminn geysa|| gamminn geisa|| Gammur er frár hestur. Láta gamminn geisa.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/innskraning/?redirect=%2Fgreinasafn%2Fgrein%2F1861559%2F%3Ft%3D750081858&page_name=article&grein_id=1861559|title=Greinasafn - Innskráning|website=www.mbl.is|language=is|url-access=registration|access-date=2024-06-06}}</ref>
|-
|hellast úr lestinni
|heltast úr lestinni
|Orðatiltækið á uppruna sinn að rekja til þess þeim tíma þegar hestar voru helsti fararskjótinn, en þá gat komið sér illa þegar margir voru á ferð saman ef einn hestur varð haltur og gat ekki fylgt lestinni lengur. Þar sem slík lest er ekki ílát er hins vegar ekki hægt að hella neinu úr henni.<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/71420|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2024-06-08}}</ref>
|-
|telur - eitthvað telur|| skiptir máli||Á ensku er stundum sagt: ''everything counts'', en á íslensku er ekki rétt að segja ''?að allt telji'', eða ''?að mörk telji'' (að hvert mark telji) o.s.frv., heldur skipta þau máli (hvert mark skiptir máli).<ref>Algengt talmál meðal íþróttamanna: {{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/2021-04-16-hopurinn-er-mjog-flottur-nuna/|title=„Hópurinn er mjög flottur núna“ - RÚV.is|date=2021-04-16|website=RÚV|access-date=2024-06-08}}</ref>
|}
== Tenglar ==
* {{vísindavefurinn|3776|Hverjar eru algengustu villurnar í talaðri íslensku?}}
* [https://yfirlestur.is/ Yfirlestur.is] Málrýni fyrir íslensku
* [https://malstadur.mideind.is/malfridur Málfríður] Gervigreindardrifið leiðréttingarforrit fyrir íslensku
== Tilvísanir ==
<references/>
[[Flokkur:Íslenska]]
[[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]]
[[Flokkur:Íslensk málfræði]]
3w396ttlcs0b75yq7s4vw1n0o2sr4s3
Spjall:Listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur
1
3754
1922267
1922249
2025-07-02T13:34:03Z
Óskadddddd
83612
/* Hurðar */ Svar
1922267
wikitext
text/x-wiki
Ágæt hugmynd og byrjun.
Bendi þó á tvennt:
- Þar sem þetta eru næstum því allt stafsetningarvillur, þá er spurning hvort það ætti ekki bara heima undir lið með því heiti ("Stafsetningarvillur")? Þá ber líka meira á því sem eftir stendur, þ.e. raunverulegar mál(fræði)villur.
- Sniðið "vitlaust (rétt)" nægir tæplega alltaf. Leyfa líka "merking/samhengi/útskýring" þar sem þess er þörf.
Sjálfur er ég búinn að týna gömlu bókunum mínum, þ.a. mér þætti reyndar líka gaman að sjá liðinn "Stafsetning".
--[[Notandi:Bjornhb|Bjornhb]] 12:30, 13 okt 2004 (UTC)
:Alveg hárrétt. Málvillur er ekki það sama og stafsetningarvillur. Af þessu tvennu eru stafsetningarvillur saklausari, en mállvillur eru ótækar og geta þegar verst lætur alveg komið í veg fyrir að nokkur skilji þann sem er að reyna að tjá sig. Varðandi stafsetninguna, þá bendi ég á ágæta vefsíðu Eiríks Rögnvaldssonar (held ég), þar sem reglurnar eru teknar í gegn hver á fætur annarri. Hvað málvillurnar snertir bendi ég á Íslenska málstöð og ráðleggingar þeirra ágætu manna, sem þar vinna. Oft getur þó verið mjótt á mununum og álitamál hvort um er að ræða málvillu eða stafsetningarvillu. --[[Notandi:Moi|Moi]] 13:46, 13 okt 2004 (UTC)
:Það sem ég hafði í huga þegar ég hannaði sniðið á þessu var að auðvelt væri að lesa það og að ná upplýsingum af síðunni með tölvuforritum, eftir endurhönnunina er það jafnvel auðveldara þannig ég er sáttur við hana.
<pre>
$ cat villur |grep ^\*|perl -pe "s/^\*\s*([^;]*)[\s;]*\'{3}([^\']*).*/\1:\2/g"
Gregoríanska tímatalið:Gregoríska tímatalið
Briti:Bryti
Brytan:brytann
Keira:keyra
Neytaði:neitaði
Meiga:mega
</pre>
:Þegar þetta er komið á þetta snið er auðvelt að mata þetta í villulögunarforrit hverskonar. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 17:34, 13 okt 2004 (UTC)
: Það er hálfneyðarlegt að heitið á greininni [[Listi yfir stafsetninga– og málfræðivillur í íslenskum lögum]] inniheldur stafsetninga'''-r-'''villu... Þyrfti að breyta því. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 11:04, 16 feb 2005 (UTC)
Leiti og leyti: Ekki er hægt að segja að leiti sé stafsetningarvilla. Það er (hér) hins vegar rangt orð. Orðin tvö, leiti og leyti þýða ekki það sama og geta því aldrei komið hvort í annars stað. Leiti þýðir hóll eða hæð í landi: Leiti bar á milli. Leyti táknar hins vegar hluta af einhverju, tilvik eða vísar til tímasetningar. Að því leyti, um þetta leyti. --[[Notandi:Moi|Moi]] 12:18, 22. júní 2005 (UTC)
: Leiti með einföldu táknar annaðhvort hæð eða að eitthvað sé á næstu grösum, því er þessi skýring ekki rétt. (Samkvæmt 11. prentun annarrar útgáfu orðabókar máls og menningar frá 1999 í ritstjórn Árna Böðvarssonar).
::Ég sé ekki betur en að skýringin sé hárrétt og meira að segja miðað við það sem þú ert að segja. Punkturinn hjá Móa er hins vegar sá að það er ekki ''stafsetningarvilla'' að nota rangt orð, t.d. „leiti“ í stað „leyti“ eða öfugt — þetta eru tvö ólík orð. (það væri ekki heldur ''stafsetningarvilla'' ef ég skrifaði „forsætisráðherra“ þar sem hefði átt að standa „sjávarútvegsráðherra“). Vandinn við þennan punkt Móa er hins vegar sá að það er auðvitað mögulegt að einhver velji rétt orð en geri stafsetningarvillu, ætli t.d. að skrifa orðið „leiti“ ''í merkingunni hóll eða hæð'' en viti ekki hvernig á að skrifa það; og þegar hann skrifar óvart „leyti“, þá er ekki hægt að segja að viðkomandi hafi bara valið rangt orð, heldur valdi hann rétt orð, stafsetti það vitlaust og fyrir einskæra tilviljun ritaði hann þá í staðinn annað merkingarbært orð. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:04, 16 janúar 2007 (UTC)
Eruð þið viss um að þetta sé rétt: # Annað hvort ... eða; '''Annaðhvort ... eða'''.
:Annaðhvort er ekki ritað í tveim orðum ef það er það sem þú átt við. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 15. des. 2005 kl. 13:45 (UTC)
:Já, ég athugaði þetta reyndar sjálfur en svona er þetta skv. lögboðinni stafsetningu, sem kennd er í skólum (eða á að vera kennd í skólum) landsins. Ég held samt að það gæti verið sams konar hefð fyrir því að rita „annað hvort ... eða“ eins og er fyrir því að rita megi „ennþá“. Það er a.m.k. mjög algengt enda þótt þær [http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Ritreglur], sem Íslensk málstöð birtir, viðurkenni hvorugt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 15. des. 2005 kl. 13:53 (UTC)
:Þetta mun vera rétt, annaðhvort er skrifað í einu orði ef eða fylgir. En rétt er að segja t.d. "annað hvort þeirra ...". Þetta má sjá hér: http://www.ismal.hi.is/malfar/ (leita eftir annaðhvort). --[[Notandi:Geithafur|Geithafur]] 15. des. 2005 kl. 14:33 (UTC)
:: Ég vil bara vara við því að sjálfvirkt forrit keyri yfir síður og breyti sjálfkrafa. Villurnar geta leynst í texta sem er tilvitnun úr t.d. eldra riti sem notar aðra stafsetningu, eða upphaflegt ritið innihélt villuna. Mun æskilegra er að forritið merki síðurnar bara (t.d. flokkur:stafsetningarvillur) og láti íslenskusérfræðingum okkar eftir að leiðrétta. Um suma stafsetningu gildir einnig það að til er önnur jafngild stafsetning. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 15. des. 2005 kl. 14:47 (UTC)
Er annars vegar/hins vegar og annarsvegar/hinsvegar jafngilt?--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:01 (UTC)
:[http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Hérna] kemur m.a. fram að:
:„Í dæmum á borð við þau sem hér fara á eftir er um að ræða orðasambönd fremur en samsett orð og því eru þau rituð í tveimur orðum.
:alls konar, alls kostar, alls kyns, alls staðar, annars staðar, '''annars vegar''', einhverju sinni, einhvern tíma(nn), einhvern veginn, einhvers konar, einhvers staðar, eins konar, einu sinni, eitt sinn, engan veginn, '''hins vegar''', hverju sinni, hvers konar, hvers kyns, hvers vegna, lítils háttar, margs konar, margs kyns, meiri háttar, mikils háttar, minni háttar, nokkru sinni, nokkurn tíma(nn), nokkurn veginn, nokkurs konar, nokkurs staðar, sams konar, sums staðar, tvenns konar, ýmiss konar, þess háttar, þess kyns, þess vegna“ (Leturbr. mínar, ég setti líka inn kommur til að auðvelda lestur).
:Ég lít því svo á að „annarsvegar“ og „hinsvegar“ sé rangt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:18 (UTC)
::Ég fann reyndar annarsvegar í Orðabók Háskólans, en ég teldi eðlilega að hafa þetta í tveimur. --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:33 (UTC)
:::Það er munur á orðabókum og stafsetningarorðabókum og Orðabók Háskólans er ekki stafsetningarorðabók. Orðabók Háskólans safnar bara dæmum úr rituðu máli en leggur ekkert mat á hvernig á að rita orðin. Ef þú spyrð ritstjórn Orðabókarinnar um hvort hún telji tiltekinn rithátt jafngildan öðrum, þá færðu bara loðin svör um eðli orðabókagerðar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:47 (UTC)
Hvort skal rita allstaðar eða alls staðar? Eða er það jafngilt? --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:16 (UTC)
:Ég tékkaði á þessu sjálf og þetta er hvort tveggja leyfilegt, en betra þykir að hafa þetta í tveimur.--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:38 (UTC)
::Einnig má rita „alstaðar“. Það er sams konar samsetning og „al-veg“ eða „al-gengur“. [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Oft á tíðum ==
Samkvæmt Málfarsbankanum er orðasambandið '''oft og tíðum''' upprunalegra en '''oft á tíðum''', en það þýðir ekki að '''oft á tíðum''' sé málfarsvilla... veit einhver eitthvað? [[Notandi:82.221.47.198|82.221.47.198]] 15:16, 29 ágúst 2007 (UTC)
:Ég hef séð '''oft á tíðum''' notað af reyndum íslenskufræðingum... svo ég myndi áætla að þetta væri jafngilt. Vitið þið eitthvað um þetta? [[Notandi:Almar D|--Almar]] 30. ágúst 2007 kl. 20:16 (UTC)
::Þessi orðasambönd eru ekki jafngild. Úr þættinum Íslenskt mál í Morgunblaðinu 25. júní 2005: „Orðasambandið ''oft og tíðum'' er kunnugt frá 16. öld og í þessari mynd hefur það lengstum verið notað. Tímaþágufallið ''tíðum'' stendur hér sem atviksorð, líkt og ''löngum'' og ''stundum''. Í nútímamáli er allalgengt að nota myndina ''oft á tíðum'' og virðist myndin ''tíðum'' þá skilin sem þgf.flt. af ''tíð'', kvk. [….] Slík málnotkun getur ekki talist til fyrirmyndar enda ekki í samræmi við uppruna.“ [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Fleiri dæmi ==
* Uppá eða '''upp á'''
* '''Nokkurskonar''' eða nokkurs konar
* '''Samskonar''' eða sams konar
* Næstsíðasta eða næst síðasta
* Tvísemlla eða tví-smella
* Ynsta eða Insta eða Innsta
Eru ekki feitletruðu dæmin rétt? --[[User:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 18. nóvember 2007 kl. 00:33 (UTC)
:Upp á er allavegana rétt (það er alltaf haft í tveimur orðum til þess að hægt sé að gera greinarmun á "''upp á'' borð" og "''uppi á'' borði". Nokkurs konar held ég að sé líka rétt. '''Sams konar''' er rétt. Næst síðast held ég að sé rétt. Tvísmella er rétt held ég. [[B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá|B.G. og Ingibjörg - Þín '''innsta''' þrá]]. --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 00:50 (UTC)
:Fáránlegt að hafa ekki sögnina á réttum stað í stafsetningaröðinni. Sbr. vantar, hlakkar osfrv. Annars verður hnappur af rugli kringum mig/mér..kvíðir; ég kvíði osfrv.
:Í hvaða stafsetningaröð? --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 14:34 (UTC)
:„Sams konar“ og „nokkurs konar“ er rétt, en það má líka rita þessi orð í einu orði (þótt fremur sé mælt með því að rita þau í tveimur orðum). Sjá [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf ritreglur Íslenskrar málstöðvar] einkum gr. 76. --[[User:Cessator|Cessator]] 18. nóvember 2007 kl. 18:58 (UTC)
== Hver er munurinn á ==
hinsvegar og hinsvegar og næstsíðast og næstsíðast???--[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 00:25 (UTC)
Eru þetta í alvöru algengar villur? breydd breidd - fleyra fleira. Ef svo er þá er skólakerfið í molum. --[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 11:44 (UTC)
== Bryti ==
Ég held að það sé tæplega algengt að fólk noti orðið „bryti“ yfirhöfuð, hvað þá að það geti talist algengt að fólk riti „briti“. Legg til fjarlægingu.
== Afhverju? ==
Er ekki munur á "Af hverju ertu kominn?" og "Afhverju ertu kominn?"?
[[Notandi:Spyrill|Spyrill]] ([[Notandaspjall:Spyrill|spjall]]) 14. ágúst 2018 kl. 00:11 (UTC)
== Eyðingartillaga ==
Á síðuna var sett eyðingartillaga og lunginn af efninu tekið út án umræðu hér. Setti efnið aftur inn og legg til að eyðingartillögunni verði hafnað.
Rifrildið á milli þeirra sem líta svo á að málfræði eigi aðeins að lýsa tungumáli og þeirra sem sjá gagn í stöðlunarhlutverki þess verður ekki til lykta leitt hér á Wikipedia, og þaðan af síður á þetta að vera vettvangur til þess að há baráttu fyrir öðru hvoru sjónarmiðinu.
Staðreyndin er sú að reglulega er talað um fyrirbærið „íslensk málfræði“ sem samsafn reglna eða staðla um það hvernig málinu sé „rétt“ hagað. Sumir sjá þessu sjónarmiði allt til foráttu, þykja jafnvel gróf aðför að jaðarsettum hópum sem ekki nota „staðlað“ mál, og telja að nóg c að sgilja meiji málið.
Það er vert að fjalla um þessi sjónarmið en engin ástæða til að eyða grein þótt hún tilgreini dæmi um algeng frávik frá formlegri íslenskri málfræði.
(Greininni um Havaíflatböku á hins vegar að eyða enda eru flatbökur með ananas ekki alvöru flatbökur.)
--[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 5. september 2019 kl. 14:52 (UTC)
:''há baráttu'' : heyja baráttu ;)
:Ég veit ekki með að eyða greininni en sum dæmin eru margendurtekin '''i''' í stað '''y''' kemur fram í mörgum orðum ef viðkomandi á í vandræðum með að greina á milli. Önnur dæmi eins og samsett orð sem eiga að vera í sundur (Sumsstaðar: sums staðar) eru líka of mörg. Svo er ýmislegt loðið þarna... ristavél á alveg rétt á sér ( bendi á pistill Eiríks Rögnvaldssonar um það um daginn). Sumt er smekksatriði. Ég veit nú ekki hvort þetta eigi að vera á Wikipediasíðu, stundum þykir mér hyggilegra að einhver gæti haft þessar pælingar á vefsíðu eða bloggi.
:--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 5. september 2019 kl. 17:03 (UTC)
::(Sko þetta með lýsingarhyggjuna var léttur brandari, var ekki ætlunin að hún stæði þarna mánuðum saman.) Ástæða þess að ég setti eyðingartillöguna á var sú að þetta var ekki hjálplegur listi yfir algengar íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur heldur fjallaði hann helst um stílbrigði sem eru ekki röng, orðaval sem er ekki rangt, sýndi skringilegar og óalgengar villur, og svo fullt af orðum með ufsiloni sem ég hef aldrei séð neinn ruglast á. Það er ekkert að því að hafa grein sem fer yfir algeng frávik frá staðlaðri íslensku, en þessa grein þyrfti að vinna frá grunni. Það eru til ýmis málvöndunarrit og við ættum alveg að geta endurspeglað þau frekar en að hafa þennan samtíning. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 5. september 2019 kl. 21:41 (UTC)
== Hurðar ==
Áhugavert að Óskaddd bætir við 3 heimildum og engin þeirra fullyrðir að hurðar sé rangt. ''Síður notað'' og ''fjölbreytni máls''. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 1. júlí 2025 kl. 22:02 (UTC)
:Þær fullyrða einmitt hið gagnstæða, svo í raun ætti að fella hurðir/hurðar út af listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 07:31 (UTC)
:: Einmitt. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 11:30 (UTC)
:Þetta er alþekkt málfræðileg villa að fleirtölumyndin 'hurðar' skyldi vera notuð í stað 'hurðir' þ.e.a.s. að eignarfallsmynd sé notuð sem fleirtölumynd. Og engar heimildir (t.d. stafsetningarorðabækur og hefðbundnar orðabækur) fyrir utan BÍN viðurkenna fleirtölumyndina 'hurðar'. Í rauninni er þetta dæmi ekki einungis að benda á að fleirtölumyndin 'hurðar' sé röng heldur líka t.d. 'lestar' (frekar en 'lestir') sé röng fleirtölumynd (en BÍN virðist þó meina að sú 'ranga' fleirtölumynd hafi aðra merkingu). BÍN viðurkennir t.d. ekki fleirtölumyndina 'leiðar', en hún er alveg algeng.
:Mér finnst í raun alveg fáránlegt að taka BÍN til fyrirmyndar í þessu tilfelli þar sem rökin fyrir því að þetta sé virkilega alvöru fleirtölumynd en ekki bara barnamál eru nánast engin (notað var gegn mér að þær fullyrða ekki beinlínis að hurðar sé rangt en þær viðurkenna þessa mynd alls ekki heldur). Þessi breyting við fleirtölumynd 'hurðir' er líka alltof nýleg (miðað við eldri gagnasöfn sem ég hef áður hlaðið niður, og jafnvel fyrri heimsóknir á síðuna), og samsetningar t.d. 'baðstofuhurð' sýna ekki þessa fleirtölumynd.
:Ég vil t.d. benda á að Málfarsbankinn notar yfirleitt 'síður' eins og 'en ekki', þar sem allar þessar færslur eru myndaðar með hjálp tölvunnar.
:Í stuttu máli: Ekkert viðurkennir þessa fleirtölumynd, og í rauninni er þessari mynd hafnað. Ég vil frekar að mér sé mótmælt eftir 5 ár þegar einhver rök eru komin í sviðsljósið (og málið hefur þá tekið breytingum), en ekki þegar þetta er svo nýlegt. Þetta krefst hreinlega fyrirspurnar til ritstjóra BÍN um að þetta sé viðurkennd beyging frekar en viðbót. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:34 (UTC)
duv8u0owr6pvv83fy5h7qoga14ktv66
1922268
1922267
2025-07-02T13:42:31Z
Óskadddddd
83612
1922268
wikitext
text/x-wiki
Ágæt hugmynd og byrjun.
Bendi þó á tvennt:
- Þar sem þetta eru næstum því allt stafsetningarvillur, þá er spurning hvort það ætti ekki bara heima undir lið með því heiti ("Stafsetningarvillur")? Þá ber líka meira á því sem eftir stendur, þ.e. raunverulegar mál(fræði)villur.
- Sniðið "vitlaust (rétt)" nægir tæplega alltaf. Leyfa líka "merking/samhengi/útskýring" þar sem þess er þörf.
Sjálfur er ég búinn að týna gömlu bókunum mínum, þ.a. mér þætti reyndar líka gaman að sjá liðinn "Stafsetning".
--[[Notandi:Bjornhb|Bjornhb]] 12:30, 13 okt 2004 (UTC)
:Alveg hárrétt. Málvillur er ekki það sama og stafsetningarvillur. Af þessu tvennu eru stafsetningarvillur saklausari, en mállvillur eru ótækar og geta þegar verst lætur alveg komið í veg fyrir að nokkur skilji þann sem er að reyna að tjá sig. Varðandi stafsetninguna, þá bendi ég á ágæta vefsíðu Eiríks Rögnvaldssonar (held ég), þar sem reglurnar eru teknar í gegn hver á fætur annarri. Hvað málvillurnar snertir bendi ég á Íslenska málstöð og ráðleggingar þeirra ágætu manna, sem þar vinna. Oft getur þó verið mjótt á mununum og álitamál hvort um er að ræða málvillu eða stafsetningarvillu. --[[Notandi:Moi|Moi]] 13:46, 13 okt 2004 (UTC)
:Það sem ég hafði í huga þegar ég hannaði sniðið á þessu var að auðvelt væri að lesa það og að ná upplýsingum af síðunni með tölvuforritum, eftir endurhönnunina er það jafnvel auðveldara þannig ég er sáttur við hana.
<pre>
$ cat villur |grep ^\*|perl -pe "s/^\*\s*([^;]*)[\s;]*\'{3}([^\']*).*/\1:\2/g"
Gregoríanska tímatalið:Gregoríska tímatalið
Briti:Bryti
Brytan:brytann
Keira:keyra
Neytaði:neitaði
Meiga:mega
</pre>
:Þegar þetta er komið á þetta snið er auðvelt að mata þetta í villulögunarforrit hverskonar. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 17:34, 13 okt 2004 (UTC)
: Það er hálfneyðarlegt að heitið á greininni [[Listi yfir stafsetninga– og málfræðivillur í íslenskum lögum]] inniheldur stafsetninga'''-r-'''villu... Þyrfti að breyta því. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 11:04, 16 feb 2005 (UTC)
Leiti og leyti: Ekki er hægt að segja að leiti sé stafsetningarvilla. Það er (hér) hins vegar rangt orð. Orðin tvö, leiti og leyti þýða ekki það sama og geta því aldrei komið hvort í annars stað. Leiti þýðir hóll eða hæð í landi: Leiti bar á milli. Leyti táknar hins vegar hluta af einhverju, tilvik eða vísar til tímasetningar. Að því leyti, um þetta leyti. --[[Notandi:Moi|Moi]] 12:18, 22. júní 2005 (UTC)
: Leiti með einföldu táknar annaðhvort hæð eða að eitthvað sé á næstu grösum, því er þessi skýring ekki rétt. (Samkvæmt 11. prentun annarrar útgáfu orðabókar máls og menningar frá 1999 í ritstjórn Árna Böðvarssonar).
::Ég sé ekki betur en að skýringin sé hárrétt og meira að segja miðað við það sem þú ert að segja. Punkturinn hjá Móa er hins vegar sá að það er ekki ''stafsetningarvilla'' að nota rangt orð, t.d. „leiti“ í stað „leyti“ eða öfugt — þetta eru tvö ólík orð. (það væri ekki heldur ''stafsetningarvilla'' ef ég skrifaði „forsætisráðherra“ þar sem hefði átt að standa „sjávarútvegsráðherra“). Vandinn við þennan punkt Móa er hins vegar sá að það er auðvitað mögulegt að einhver velji rétt orð en geri stafsetningarvillu, ætli t.d. að skrifa orðið „leiti“ ''í merkingunni hóll eða hæð'' en viti ekki hvernig á að skrifa það; og þegar hann skrifar óvart „leyti“, þá er ekki hægt að segja að viðkomandi hafi bara valið rangt orð, heldur valdi hann rétt orð, stafsetti það vitlaust og fyrir einskæra tilviljun ritaði hann þá í staðinn annað merkingarbært orð. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:04, 16 janúar 2007 (UTC)
Eruð þið viss um að þetta sé rétt: # Annað hvort ... eða; '''Annaðhvort ... eða'''.
:Annaðhvort er ekki ritað í tveim orðum ef það er það sem þú átt við. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 15. des. 2005 kl. 13:45 (UTC)
:Já, ég athugaði þetta reyndar sjálfur en svona er þetta skv. lögboðinni stafsetningu, sem kennd er í skólum (eða á að vera kennd í skólum) landsins. Ég held samt að það gæti verið sams konar hefð fyrir því að rita „annað hvort ... eða“ eins og er fyrir því að rita megi „ennþá“. Það er a.m.k. mjög algengt enda þótt þær [http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Ritreglur], sem Íslensk málstöð birtir, viðurkenni hvorugt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 15. des. 2005 kl. 13:53 (UTC)
:Þetta mun vera rétt, annaðhvort er skrifað í einu orði ef eða fylgir. En rétt er að segja t.d. "annað hvort þeirra ...". Þetta má sjá hér: http://www.ismal.hi.is/malfar/ (leita eftir annaðhvort). --[[Notandi:Geithafur|Geithafur]] 15. des. 2005 kl. 14:33 (UTC)
:: Ég vil bara vara við því að sjálfvirkt forrit keyri yfir síður og breyti sjálfkrafa. Villurnar geta leynst í texta sem er tilvitnun úr t.d. eldra riti sem notar aðra stafsetningu, eða upphaflegt ritið innihélt villuna. Mun æskilegra er að forritið merki síðurnar bara (t.d. flokkur:stafsetningarvillur) og láti íslenskusérfræðingum okkar eftir að leiðrétta. Um suma stafsetningu gildir einnig það að til er önnur jafngild stafsetning. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 15. des. 2005 kl. 14:47 (UTC)
Er annars vegar/hins vegar og annarsvegar/hinsvegar jafngilt?--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:01 (UTC)
:[http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Hérna] kemur m.a. fram að:
:„Í dæmum á borð við þau sem hér fara á eftir er um að ræða orðasambönd fremur en samsett orð og því eru þau rituð í tveimur orðum.
:alls konar, alls kostar, alls kyns, alls staðar, annars staðar, '''annars vegar''', einhverju sinni, einhvern tíma(nn), einhvern veginn, einhvers konar, einhvers staðar, eins konar, einu sinni, eitt sinn, engan veginn, '''hins vegar''', hverju sinni, hvers konar, hvers kyns, hvers vegna, lítils háttar, margs konar, margs kyns, meiri háttar, mikils háttar, minni háttar, nokkru sinni, nokkurn tíma(nn), nokkurn veginn, nokkurs konar, nokkurs staðar, sams konar, sums staðar, tvenns konar, ýmiss konar, þess háttar, þess kyns, þess vegna“ (Leturbr. mínar, ég setti líka inn kommur til að auðvelda lestur).
:Ég lít því svo á að „annarsvegar“ og „hinsvegar“ sé rangt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:18 (UTC)
::Ég fann reyndar annarsvegar í Orðabók Háskólans, en ég teldi eðlilega að hafa þetta í tveimur. --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:33 (UTC)
:::Það er munur á orðabókum og stafsetningarorðabókum og Orðabók Háskólans er ekki stafsetningarorðabók. Orðabók Háskólans safnar bara dæmum úr rituðu máli en leggur ekkert mat á hvernig á að rita orðin. Ef þú spyrð ritstjórn Orðabókarinnar um hvort hún telji tiltekinn rithátt jafngildan öðrum, þá færðu bara loðin svör um eðli orðabókagerðar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:47 (UTC)
Hvort skal rita allstaðar eða alls staðar? Eða er það jafngilt? --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:16 (UTC)
:Ég tékkaði á þessu sjálf og þetta er hvort tveggja leyfilegt, en betra þykir að hafa þetta í tveimur.--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:38 (UTC)
::Einnig má rita „alstaðar“. Það er sams konar samsetning og „al-veg“ eða „al-gengur“. [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Oft á tíðum ==
Samkvæmt Málfarsbankanum er orðasambandið '''oft og tíðum''' upprunalegra en '''oft á tíðum''', en það þýðir ekki að '''oft á tíðum''' sé málfarsvilla... veit einhver eitthvað? [[Notandi:82.221.47.198|82.221.47.198]] 15:16, 29 ágúst 2007 (UTC)
:Ég hef séð '''oft á tíðum''' notað af reyndum íslenskufræðingum... svo ég myndi áætla að þetta væri jafngilt. Vitið þið eitthvað um þetta? [[Notandi:Almar D|--Almar]] 30. ágúst 2007 kl. 20:16 (UTC)
::Þessi orðasambönd eru ekki jafngild. Úr þættinum Íslenskt mál í Morgunblaðinu 25. júní 2005: „Orðasambandið ''oft og tíðum'' er kunnugt frá 16. öld og í þessari mynd hefur það lengstum verið notað. Tímaþágufallið ''tíðum'' stendur hér sem atviksorð, líkt og ''löngum'' og ''stundum''. Í nútímamáli er allalgengt að nota myndina ''oft á tíðum'' og virðist myndin ''tíðum'' þá skilin sem þgf.flt. af ''tíð'', kvk. [….] Slík málnotkun getur ekki talist til fyrirmyndar enda ekki í samræmi við uppruna.“ [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Fleiri dæmi ==
* Uppá eða '''upp á'''
* '''Nokkurskonar''' eða nokkurs konar
* '''Samskonar''' eða sams konar
* Næstsíðasta eða næst síðasta
* Tvísemlla eða tví-smella
* Ynsta eða Insta eða Innsta
Eru ekki feitletruðu dæmin rétt? --[[User:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 18. nóvember 2007 kl. 00:33 (UTC)
:Upp á er allavegana rétt (það er alltaf haft í tveimur orðum til þess að hægt sé að gera greinarmun á "''upp á'' borð" og "''uppi á'' borði". Nokkurs konar held ég að sé líka rétt. '''Sams konar''' er rétt. Næst síðast held ég að sé rétt. Tvísmella er rétt held ég. [[B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá|B.G. og Ingibjörg - Þín '''innsta''' þrá]]. --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 00:50 (UTC)
:Fáránlegt að hafa ekki sögnina á réttum stað í stafsetningaröðinni. Sbr. vantar, hlakkar osfrv. Annars verður hnappur af rugli kringum mig/mér..kvíðir; ég kvíði osfrv.
:Í hvaða stafsetningaröð? --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 14:34 (UTC)
:„Sams konar“ og „nokkurs konar“ er rétt, en það má líka rita þessi orð í einu orði (þótt fremur sé mælt með því að rita þau í tveimur orðum). Sjá [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf ritreglur Íslenskrar málstöðvar] einkum gr. 76. --[[User:Cessator|Cessator]] 18. nóvember 2007 kl. 18:58 (UTC)
== Hver er munurinn á ==
hinsvegar og hinsvegar og næstsíðast og næstsíðast???--[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 00:25 (UTC)
Eru þetta í alvöru algengar villur? breydd breidd - fleyra fleira. Ef svo er þá er skólakerfið í molum. --[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 11:44 (UTC)
== Bryti ==
Ég held að það sé tæplega algengt að fólk noti orðið „bryti“ yfirhöfuð, hvað þá að það geti talist algengt að fólk riti „briti“. Legg til fjarlægingu.
== Afhverju? ==
Er ekki munur á "Af hverju ertu kominn?" og "Afhverju ertu kominn?"?
[[Notandi:Spyrill|Spyrill]] ([[Notandaspjall:Spyrill|spjall]]) 14. ágúst 2018 kl. 00:11 (UTC)
== Eyðingartillaga ==
Á síðuna var sett eyðingartillaga og lunginn af efninu tekið út án umræðu hér. Setti efnið aftur inn og legg til að eyðingartillögunni verði hafnað.
Rifrildið á milli þeirra sem líta svo á að málfræði eigi aðeins að lýsa tungumáli og þeirra sem sjá gagn í stöðlunarhlutverki þess verður ekki til lykta leitt hér á Wikipedia, og þaðan af síður á þetta að vera vettvangur til þess að há baráttu fyrir öðru hvoru sjónarmiðinu.
Staðreyndin er sú að reglulega er talað um fyrirbærið „íslensk málfræði“ sem samsafn reglna eða staðla um það hvernig málinu sé „rétt“ hagað. Sumir sjá þessu sjónarmiði allt til foráttu, þykja jafnvel gróf aðför að jaðarsettum hópum sem ekki nota „staðlað“ mál, og telja að nóg c að sgilja meiji málið.
Það er vert að fjalla um þessi sjónarmið en engin ástæða til að eyða grein þótt hún tilgreini dæmi um algeng frávik frá formlegri íslenskri málfræði.
(Greininni um Havaíflatböku á hins vegar að eyða enda eru flatbökur með ananas ekki alvöru flatbökur.)
--[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 5. september 2019 kl. 14:52 (UTC)
:''há baráttu'' : heyja baráttu ;)
:Ég veit ekki með að eyða greininni en sum dæmin eru margendurtekin '''i''' í stað '''y''' kemur fram í mörgum orðum ef viðkomandi á í vandræðum með að greina á milli. Önnur dæmi eins og samsett orð sem eiga að vera í sundur (Sumsstaðar: sums staðar) eru líka of mörg. Svo er ýmislegt loðið þarna... ristavél á alveg rétt á sér ( bendi á pistill Eiríks Rögnvaldssonar um það um daginn). Sumt er smekksatriði. Ég veit nú ekki hvort þetta eigi að vera á Wikipediasíðu, stundum þykir mér hyggilegra að einhver gæti haft þessar pælingar á vefsíðu eða bloggi.
:--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 5. september 2019 kl. 17:03 (UTC)
::(Sko þetta með lýsingarhyggjuna var léttur brandari, var ekki ætlunin að hún stæði þarna mánuðum saman.) Ástæða þess að ég setti eyðingartillöguna á var sú að þetta var ekki hjálplegur listi yfir algengar íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur heldur fjallaði hann helst um stílbrigði sem eru ekki röng, orðaval sem er ekki rangt, sýndi skringilegar og óalgengar villur, og svo fullt af orðum með ufsiloni sem ég hef aldrei séð neinn ruglast á. Það er ekkert að því að hafa grein sem fer yfir algeng frávik frá staðlaðri íslensku, en þessa grein þyrfti að vinna frá grunni. Það eru til ýmis málvöndunarrit og við ættum alveg að geta endurspeglað þau frekar en að hafa þennan samtíning. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 5. september 2019 kl. 21:41 (UTC)
== Hurðar ==
Áhugavert að Óskaddd bætir við 3 heimildum og engin þeirra fullyrðir að hurðar sé rangt. ''Síður notað'' og ''fjölbreytni máls''. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 1. júlí 2025 kl. 22:02 (UTC)
:Þær fullyrða einmitt hið gagnstæða, svo í raun ætti að fella hurðir/hurðar út af listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 07:31 (UTC)
:: Einmitt. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 11:30 (UTC)
:Þetta er alþekkt málfræðileg villa að fleirtölumyndin 'hurðar' skyldi vera notuð í stað 'hurðir' þ.e.a.s. að eignarfallsmynd sé notuð sem fleirtölumynd. Og engar heimildir (t.d. stafsetningarorðabækur og hefðbundnar orðabækur) fyrir utan BÍN viðurkenna fleirtölumyndina 'hurðar'. Í rauninni er þetta dæmi ekki einungis að benda á að fleirtölumyndin 'hurðar' sé röng heldur líka t.d. 'lestar' (frekar en 'lestir') sé röng fleirtölumynd (en BÍN virðist þó meina að sú 'ranga' fleirtölumynd hafi aðra merkingu). BÍN viðurkennir t.d. ekki fleirtölumyndina 'leiðar', en hún er alveg algeng.
:Mér finnst í raun alveg fáránlegt að taka BÍN til fyrirmyndar í þessu tilfelli þar sem rökin fyrir því að þetta sé virkilega alvöru fleirtölumynd en ekki bara barnamál eru nánast engin (notað var gegn mér að þær fullyrða ekki beinlínis að hurðar sé rangt en þær viðurkenna þessa mynd alls ekki heldur). Þessi breyting við fleirtölumynd 'hurðir' er líka alltof nýleg (miðað við eldri gagnasöfn sem ég hef áður hlaðið niður, og jafnvel fyrri heimsóknir á síðuna), og samsetningar t.d. 'baðstofuhurð' sýna ekki þessa fleirtölumynd.
:Ég vil t.d. benda á að Málfarsbankinn notar yfirleitt 'síður' eins og 'en ekki', þar sem allar þessar færslur eru myndaðar með hjálp tölvunnar.
:Í stuttu máli: Ekkert viðurkennir þessa fleirtölumynd, og í rauninni er þessari mynd hafnað. Ég vil frekar að mér sé mótmælt eftir 5 ár þegar einhver rök eru komin í sviðsljósið (og málið hefur þá tekið breytingum), en ekki þegar þetta er svo nýlegt. Þetta krefst hreinlega fyrirspurnar til ritstjóra BÍN um að þetta sé viðurkennd beyging frekar en viðbót.
:En Berserkur, segir þú virkilega 'hurðar'? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:34 (UTC)
ps5wsuolswg3nz3x1btrmqe8kbwxy0u
1922270
1922268
2025-07-02T13:50:52Z
Akigka
183
/* Hurðar */ Svar
1922270
wikitext
text/x-wiki
Ágæt hugmynd og byrjun.
Bendi þó á tvennt:
- Þar sem þetta eru næstum því allt stafsetningarvillur, þá er spurning hvort það ætti ekki bara heima undir lið með því heiti ("Stafsetningarvillur")? Þá ber líka meira á því sem eftir stendur, þ.e. raunverulegar mál(fræði)villur.
- Sniðið "vitlaust (rétt)" nægir tæplega alltaf. Leyfa líka "merking/samhengi/útskýring" þar sem þess er þörf.
Sjálfur er ég búinn að týna gömlu bókunum mínum, þ.a. mér þætti reyndar líka gaman að sjá liðinn "Stafsetning".
--[[Notandi:Bjornhb|Bjornhb]] 12:30, 13 okt 2004 (UTC)
:Alveg hárrétt. Málvillur er ekki það sama og stafsetningarvillur. Af þessu tvennu eru stafsetningarvillur saklausari, en mállvillur eru ótækar og geta þegar verst lætur alveg komið í veg fyrir að nokkur skilji þann sem er að reyna að tjá sig. Varðandi stafsetninguna, þá bendi ég á ágæta vefsíðu Eiríks Rögnvaldssonar (held ég), þar sem reglurnar eru teknar í gegn hver á fætur annarri. Hvað málvillurnar snertir bendi ég á Íslenska málstöð og ráðleggingar þeirra ágætu manna, sem þar vinna. Oft getur þó verið mjótt á mununum og álitamál hvort um er að ræða málvillu eða stafsetningarvillu. --[[Notandi:Moi|Moi]] 13:46, 13 okt 2004 (UTC)
:Það sem ég hafði í huga þegar ég hannaði sniðið á þessu var að auðvelt væri að lesa það og að ná upplýsingum af síðunni með tölvuforritum, eftir endurhönnunina er það jafnvel auðveldara þannig ég er sáttur við hana.
<pre>
$ cat villur |grep ^\*|perl -pe "s/^\*\s*([^;]*)[\s;]*\'{3}([^\']*).*/\1:\2/g"
Gregoríanska tímatalið:Gregoríska tímatalið
Briti:Bryti
Brytan:brytann
Keira:keyra
Neytaði:neitaði
Meiga:mega
</pre>
:Þegar þetta er komið á þetta snið er auðvelt að mata þetta í villulögunarforrit hverskonar. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 17:34, 13 okt 2004 (UTC)
: Það er hálfneyðarlegt að heitið á greininni [[Listi yfir stafsetninga– og málfræðivillur í íslenskum lögum]] inniheldur stafsetninga'''-r-'''villu... Þyrfti að breyta því. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 11:04, 16 feb 2005 (UTC)
Leiti og leyti: Ekki er hægt að segja að leiti sé stafsetningarvilla. Það er (hér) hins vegar rangt orð. Orðin tvö, leiti og leyti þýða ekki það sama og geta því aldrei komið hvort í annars stað. Leiti þýðir hóll eða hæð í landi: Leiti bar á milli. Leyti táknar hins vegar hluta af einhverju, tilvik eða vísar til tímasetningar. Að því leyti, um þetta leyti. --[[Notandi:Moi|Moi]] 12:18, 22. júní 2005 (UTC)
: Leiti með einföldu táknar annaðhvort hæð eða að eitthvað sé á næstu grösum, því er þessi skýring ekki rétt. (Samkvæmt 11. prentun annarrar útgáfu orðabókar máls og menningar frá 1999 í ritstjórn Árna Böðvarssonar).
::Ég sé ekki betur en að skýringin sé hárrétt og meira að segja miðað við það sem þú ert að segja. Punkturinn hjá Móa er hins vegar sá að það er ekki ''stafsetningarvilla'' að nota rangt orð, t.d. „leiti“ í stað „leyti“ eða öfugt — þetta eru tvö ólík orð. (það væri ekki heldur ''stafsetningarvilla'' ef ég skrifaði „forsætisráðherra“ þar sem hefði átt að standa „sjávarútvegsráðherra“). Vandinn við þennan punkt Móa er hins vegar sá að það er auðvitað mögulegt að einhver velji rétt orð en geri stafsetningarvillu, ætli t.d. að skrifa orðið „leiti“ ''í merkingunni hóll eða hæð'' en viti ekki hvernig á að skrifa það; og þegar hann skrifar óvart „leyti“, þá er ekki hægt að segja að viðkomandi hafi bara valið rangt orð, heldur valdi hann rétt orð, stafsetti það vitlaust og fyrir einskæra tilviljun ritaði hann þá í staðinn annað merkingarbært orð. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:04, 16 janúar 2007 (UTC)
Eruð þið viss um að þetta sé rétt: # Annað hvort ... eða; '''Annaðhvort ... eða'''.
:Annaðhvort er ekki ritað í tveim orðum ef það er það sem þú átt við. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 15. des. 2005 kl. 13:45 (UTC)
:Já, ég athugaði þetta reyndar sjálfur en svona er þetta skv. lögboðinni stafsetningu, sem kennd er í skólum (eða á að vera kennd í skólum) landsins. Ég held samt að það gæti verið sams konar hefð fyrir því að rita „annað hvort ... eða“ eins og er fyrir því að rita megi „ennþá“. Það er a.m.k. mjög algengt enda þótt þær [http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Ritreglur], sem Íslensk málstöð birtir, viðurkenni hvorugt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 15. des. 2005 kl. 13:53 (UTC)
:Þetta mun vera rétt, annaðhvort er skrifað í einu orði ef eða fylgir. En rétt er að segja t.d. "annað hvort þeirra ...". Þetta má sjá hér: http://www.ismal.hi.is/malfar/ (leita eftir annaðhvort). --[[Notandi:Geithafur|Geithafur]] 15. des. 2005 kl. 14:33 (UTC)
:: Ég vil bara vara við því að sjálfvirkt forrit keyri yfir síður og breyti sjálfkrafa. Villurnar geta leynst í texta sem er tilvitnun úr t.d. eldra riti sem notar aðra stafsetningu, eða upphaflegt ritið innihélt villuna. Mun æskilegra er að forritið merki síðurnar bara (t.d. flokkur:stafsetningarvillur) og láti íslenskusérfræðingum okkar eftir að leiðrétta. Um suma stafsetningu gildir einnig það að til er önnur jafngild stafsetning. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 15. des. 2005 kl. 14:47 (UTC)
Er annars vegar/hins vegar og annarsvegar/hinsvegar jafngilt?--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:01 (UTC)
:[http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Hérna] kemur m.a. fram að:
:„Í dæmum á borð við þau sem hér fara á eftir er um að ræða orðasambönd fremur en samsett orð og því eru þau rituð í tveimur orðum.
:alls konar, alls kostar, alls kyns, alls staðar, annars staðar, '''annars vegar''', einhverju sinni, einhvern tíma(nn), einhvern veginn, einhvers konar, einhvers staðar, eins konar, einu sinni, eitt sinn, engan veginn, '''hins vegar''', hverju sinni, hvers konar, hvers kyns, hvers vegna, lítils háttar, margs konar, margs kyns, meiri háttar, mikils háttar, minni háttar, nokkru sinni, nokkurn tíma(nn), nokkurn veginn, nokkurs konar, nokkurs staðar, sams konar, sums staðar, tvenns konar, ýmiss konar, þess háttar, þess kyns, þess vegna“ (Leturbr. mínar, ég setti líka inn kommur til að auðvelda lestur).
:Ég lít því svo á að „annarsvegar“ og „hinsvegar“ sé rangt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:18 (UTC)
::Ég fann reyndar annarsvegar í Orðabók Háskólans, en ég teldi eðlilega að hafa þetta í tveimur. --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:33 (UTC)
:::Það er munur á orðabókum og stafsetningarorðabókum og Orðabók Háskólans er ekki stafsetningarorðabók. Orðabók Háskólans safnar bara dæmum úr rituðu máli en leggur ekkert mat á hvernig á að rita orðin. Ef þú spyrð ritstjórn Orðabókarinnar um hvort hún telji tiltekinn rithátt jafngildan öðrum, þá færðu bara loðin svör um eðli orðabókagerðar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:47 (UTC)
Hvort skal rita allstaðar eða alls staðar? Eða er það jafngilt? --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:16 (UTC)
:Ég tékkaði á þessu sjálf og þetta er hvort tveggja leyfilegt, en betra þykir að hafa þetta í tveimur.--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:38 (UTC)
::Einnig má rita „alstaðar“. Það er sams konar samsetning og „al-veg“ eða „al-gengur“. [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Oft á tíðum ==
Samkvæmt Málfarsbankanum er orðasambandið '''oft og tíðum''' upprunalegra en '''oft á tíðum''', en það þýðir ekki að '''oft á tíðum''' sé málfarsvilla... veit einhver eitthvað? [[Notandi:82.221.47.198|82.221.47.198]] 15:16, 29 ágúst 2007 (UTC)
:Ég hef séð '''oft á tíðum''' notað af reyndum íslenskufræðingum... svo ég myndi áætla að þetta væri jafngilt. Vitið þið eitthvað um þetta? [[Notandi:Almar D|--Almar]] 30. ágúst 2007 kl. 20:16 (UTC)
::Þessi orðasambönd eru ekki jafngild. Úr þættinum Íslenskt mál í Morgunblaðinu 25. júní 2005: „Orðasambandið ''oft og tíðum'' er kunnugt frá 16. öld og í þessari mynd hefur það lengstum verið notað. Tímaþágufallið ''tíðum'' stendur hér sem atviksorð, líkt og ''löngum'' og ''stundum''. Í nútímamáli er allalgengt að nota myndina ''oft á tíðum'' og virðist myndin ''tíðum'' þá skilin sem þgf.flt. af ''tíð'', kvk. [….] Slík málnotkun getur ekki talist til fyrirmyndar enda ekki í samræmi við uppruna.“ [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Fleiri dæmi ==
* Uppá eða '''upp á'''
* '''Nokkurskonar''' eða nokkurs konar
* '''Samskonar''' eða sams konar
* Næstsíðasta eða næst síðasta
* Tvísemlla eða tví-smella
* Ynsta eða Insta eða Innsta
Eru ekki feitletruðu dæmin rétt? --[[User:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 18. nóvember 2007 kl. 00:33 (UTC)
:Upp á er allavegana rétt (það er alltaf haft í tveimur orðum til þess að hægt sé að gera greinarmun á "''upp á'' borð" og "''uppi á'' borði". Nokkurs konar held ég að sé líka rétt. '''Sams konar''' er rétt. Næst síðast held ég að sé rétt. Tvísmella er rétt held ég. [[B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá|B.G. og Ingibjörg - Þín '''innsta''' þrá]]. --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 00:50 (UTC)
:Fáránlegt að hafa ekki sögnina á réttum stað í stafsetningaröðinni. Sbr. vantar, hlakkar osfrv. Annars verður hnappur af rugli kringum mig/mér..kvíðir; ég kvíði osfrv.
:Í hvaða stafsetningaröð? --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 14:34 (UTC)
:„Sams konar“ og „nokkurs konar“ er rétt, en það má líka rita þessi orð í einu orði (þótt fremur sé mælt með því að rita þau í tveimur orðum). Sjá [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf ritreglur Íslenskrar málstöðvar] einkum gr. 76. --[[User:Cessator|Cessator]] 18. nóvember 2007 kl. 18:58 (UTC)
== Hver er munurinn á ==
hinsvegar og hinsvegar og næstsíðast og næstsíðast???--[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 00:25 (UTC)
Eru þetta í alvöru algengar villur? breydd breidd - fleyra fleira. Ef svo er þá er skólakerfið í molum. --[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 11:44 (UTC)
== Bryti ==
Ég held að það sé tæplega algengt að fólk noti orðið „bryti“ yfirhöfuð, hvað þá að það geti talist algengt að fólk riti „briti“. Legg til fjarlægingu.
== Afhverju? ==
Er ekki munur á "Af hverju ertu kominn?" og "Afhverju ertu kominn?"?
[[Notandi:Spyrill|Spyrill]] ([[Notandaspjall:Spyrill|spjall]]) 14. ágúst 2018 kl. 00:11 (UTC)
== Eyðingartillaga ==
Á síðuna var sett eyðingartillaga og lunginn af efninu tekið út án umræðu hér. Setti efnið aftur inn og legg til að eyðingartillögunni verði hafnað.
Rifrildið á milli þeirra sem líta svo á að málfræði eigi aðeins að lýsa tungumáli og þeirra sem sjá gagn í stöðlunarhlutverki þess verður ekki til lykta leitt hér á Wikipedia, og þaðan af síður á þetta að vera vettvangur til þess að há baráttu fyrir öðru hvoru sjónarmiðinu.
Staðreyndin er sú að reglulega er talað um fyrirbærið „íslensk málfræði“ sem samsafn reglna eða staðla um það hvernig málinu sé „rétt“ hagað. Sumir sjá þessu sjónarmiði allt til foráttu, þykja jafnvel gróf aðför að jaðarsettum hópum sem ekki nota „staðlað“ mál, og telja að nóg c að sgilja meiji málið.
Það er vert að fjalla um þessi sjónarmið en engin ástæða til að eyða grein þótt hún tilgreini dæmi um algeng frávik frá formlegri íslenskri málfræði.
(Greininni um Havaíflatböku á hins vegar að eyða enda eru flatbökur með ananas ekki alvöru flatbökur.)
--[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 5. september 2019 kl. 14:52 (UTC)
:''há baráttu'' : heyja baráttu ;)
:Ég veit ekki með að eyða greininni en sum dæmin eru margendurtekin '''i''' í stað '''y''' kemur fram í mörgum orðum ef viðkomandi á í vandræðum með að greina á milli. Önnur dæmi eins og samsett orð sem eiga að vera í sundur (Sumsstaðar: sums staðar) eru líka of mörg. Svo er ýmislegt loðið þarna... ristavél á alveg rétt á sér ( bendi á pistill Eiríks Rögnvaldssonar um það um daginn). Sumt er smekksatriði. Ég veit nú ekki hvort þetta eigi að vera á Wikipediasíðu, stundum þykir mér hyggilegra að einhver gæti haft þessar pælingar á vefsíðu eða bloggi.
:--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 5. september 2019 kl. 17:03 (UTC)
::(Sko þetta með lýsingarhyggjuna var léttur brandari, var ekki ætlunin að hún stæði þarna mánuðum saman.) Ástæða þess að ég setti eyðingartillöguna á var sú að þetta var ekki hjálplegur listi yfir algengar íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur heldur fjallaði hann helst um stílbrigði sem eru ekki röng, orðaval sem er ekki rangt, sýndi skringilegar og óalgengar villur, og svo fullt af orðum með ufsiloni sem ég hef aldrei séð neinn ruglast á. Það er ekkert að því að hafa grein sem fer yfir algeng frávik frá staðlaðri íslensku, en þessa grein þyrfti að vinna frá grunni. Það eru til ýmis málvöndunarrit og við ættum alveg að geta endurspeglað þau frekar en að hafa þennan samtíning. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 5. september 2019 kl. 21:41 (UTC)
== Hurðar ==
Áhugavert að Óskaddd bætir við 3 heimildum og engin þeirra fullyrðir að hurðar sé rangt. ''Síður notað'' og ''fjölbreytni máls''. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 1. júlí 2025 kl. 22:02 (UTC)
:Þær fullyrða einmitt hið gagnstæða, svo í raun ætti að fella hurðir/hurðar út af listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 07:31 (UTC)
:: Einmitt. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 11:30 (UTC)
:Þetta er alþekkt málfræðileg villa að fleirtölumyndin 'hurðar' skyldi vera notuð í stað 'hurðir' þ.e.a.s. að eignarfallsmynd sé notuð sem fleirtölumynd. Og engar heimildir (t.d. stafsetningarorðabækur og hefðbundnar orðabækur) fyrir utan BÍN viðurkenna fleirtölumyndina 'hurðar'. Í rauninni er þetta dæmi ekki einungis að benda á að fleirtölumyndin 'hurðar' sé röng heldur líka t.d. 'lestar' (frekar en 'lestir') sé röng fleirtölumynd (en BÍN virðist þó meina að sú 'ranga' fleirtölumynd hafi aðra merkingu). BÍN viðurkennir t.d. ekki fleirtölumyndina 'leiðar', en hún er alveg algeng.
:Mér finnst í raun alveg fáránlegt að taka BÍN til fyrirmyndar í þessu tilfelli þar sem rökin fyrir því að þetta sé virkilega alvöru fleirtölumynd en ekki bara barnamál eru nánast engin (notað var gegn mér að þær fullyrða ekki beinlínis að hurðar sé rangt en þær viðurkenna þessa mynd alls ekki heldur). Þessi breyting við fleirtölumynd 'hurðir' er líka alltof nýleg (miðað við eldri gagnasöfn sem ég hef áður hlaðið niður, og jafnvel fyrri heimsóknir á síðuna), og samsetningar t.d. 'baðstofuhurð' sýna ekki þessa fleirtölumynd.
:Ég vil t.d. benda á að Málfarsbankinn notar yfirleitt 'síður' eins og 'en ekki', þar sem allar þessar færslur eru myndaðar með hjálp tölvunnar.
:Í stuttu máli: Ekkert viðurkennir þessa fleirtölumynd, og í rauninni er þessari mynd hafnað. Ég vil frekar að mér sé mótmælt eftir 5 ár þegar einhver rök eru komin í sviðsljósið (og málið hefur þá tekið breytingum), en ekki þegar þetta er svo nýlegt. Þetta krefst hreinlega fyrirspurnar til ritstjóra BÍN um að þetta sé viðurkennd beyging frekar en viðbót.
:En Berserkur, segir þú virkilega 'hurðar'? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:34 (UTC)
::Spurningin er hvort þessi fleirtölumynd sé villa, því þetta er listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur. Ef svo er ekki, og þetta er aðeins dæmi um fjölbreyttar beygingarmyndir (eins og Eiríkur rekur ágætlega), þótt það sé aðallega í barnamáli (sem ég held nú að dæmin sanni að er ekki), þá á orðmyndin ekki heima á þessum lista, eða hvað? Málfarsbankinn segir "ft. hurðir (síður hurðar)", enda eru nokkur orð sem taka báðar endingar í ft. (t.d. hríð). Ef ekki er um villu að ræða, á það ekki heima á listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:50 (UTC)
kcvrxn5pa3z114cjebrd5hlpx9ypvvc
1922271
1922270
2025-07-02T13:55:13Z
Óskadddddd
83612
1922271
wikitext
text/x-wiki
Ágæt hugmynd og byrjun.
Bendi þó á tvennt:
- Þar sem þetta eru næstum því allt stafsetningarvillur, þá er spurning hvort það ætti ekki bara heima undir lið með því heiti ("Stafsetningarvillur")? Þá ber líka meira á því sem eftir stendur, þ.e. raunverulegar mál(fræði)villur.
- Sniðið "vitlaust (rétt)" nægir tæplega alltaf. Leyfa líka "merking/samhengi/útskýring" þar sem þess er þörf.
Sjálfur er ég búinn að týna gömlu bókunum mínum, þ.a. mér þætti reyndar líka gaman að sjá liðinn "Stafsetning".
--[[Notandi:Bjornhb|Bjornhb]] 12:30, 13 okt 2004 (UTC)
:Alveg hárrétt. Málvillur er ekki það sama og stafsetningarvillur. Af þessu tvennu eru stafsetningarvillur saklausari, en mállvillur eru ótækar og geta þegar verst lætur alveg komið í veg fyrir að nokkur skilji þann sem er að reyna að tjá sig. Varðandi stafsetninguna, þá bendi ég á ágæta vefsíðu Eiríks Rögnvaldssonar (held ég), þar sem reglurnar eru teknar í gegn hver á fætur annarri. Hvað málvillurnar snertir bendi ég á Íslenska málstöð og ráðleggingar þeirra ágætu manna, sem þar vinna. Oft getur þó verið mjótt á mununum og álitamál hvort um er að ræða málvillu eða stafsetningarvillu. --[[Notandi:Moi|Moi]] 13:46, 13 okt 2004 (UTC)
:Það sem ég hafði í huga þegar ég hannaði sniðið á þessu var að auðvelt væri að lesa það og að ná upplýsingum af síðunni með tölvuforritum, eftir endurhönnunina er það jafnvel auðveldara þannig ég er sáttur við hana.
<pre>
$ cat villur |grep ^\*|perl -pe "s/^\*\s*([^;]*)[\s;]*\'{3}([^\']*).*/\1:\2/g"
Gregoríanska tímatalið:Gregoríska tímatalið
Briti:Bryti
Brytan:brytann
Keira:keyra
Neytaði:neitaði
Meiga:mega
</pre>
:Þegar þetta er komið á þetta snið er auðvelt að mata þetta í villulögunarforrit hverskonar. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 17:34, 13 okt 2004 (UTC)
: Það er hálfneyðarlegt að heitið á greininni [[Listi yfir stafsetninga– og málfræðivillur í íslenskum lögum]] inniheldur stafsetninga'''-r-'''villu... Þyrfti að breyta því. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 11:04, 16 feb 2005 (UTC)
Leiti og leyti: Ekki er hægt að segja að leiti sé stafsetningarvilla. Það er (hér) hins vegar rangt orð. Orðin tvö, leiti og leyti þýða ekki það sama og geta því aldrei komið hvort í annars stað. Leiti þýðir hóll eða hæð í landi: Leiti bar á milli. Leyti táknar hins vegar hluta af einhverju, tilvik eða vísar til tímasetningar. Að því leyti, um þetta leyti. --[[Notandi:Moi|Moi]] 12:18, 22. júní 2005 (UTC)
: Leiti með einföldu táknar annaðhvort hæð eða að eitthvað sé á næstu grösum, því er þessi skýring ekki rétt. (Samkvæmt 11. prentun annarrar útgáfu orðabókar máls og menningar frá 1999 í ritstjórn Árna Böðvarssonar).
::Ég sé ekki betur en að skýringin sé hárrétt og meira að segja miðað við það sem þú ert að segja. Punkturinn hjá Móa er hins vegar sá að það er ekki ''stafsetningarvilla'' að nota rangt orð, t.d. „leiti“ í stað „leyti“ eða öfugt — þetta eru tvö ólík orð. (það væri ekki heldur ''stafsetningarvilla'' ef ég skrifaði „forsætisráðherra“ þar sem hefði átt að standa „sjávarútvegsráðherra“). Vandinn við þennan punkt Móa er hins vegar sá að það er auðvitað mögulegt að einhver velji rétt orð en geri stafsetningarvillu, ætli t.d. að skrifa orðið „leiti“ ''í merkingunni hóll eða hæð'' en viti ekki hvernig á að skrifa það; og þegar hann skrifar óvart „leyti“, þá er ekki hægt að segja að viðkomandi hafi bara valið rangt orð, heldur valdi hann rétt orð, stafsetti það vitlaust og fyrir einskæra tilviljun ritaði hann þá í staðinn annað merkingarbært orð. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:04, 16 janúar 2007 (UTC)
Eruð þið viss um að þetta sé rétt: # Annað hvort ... eða; '''Annaðhvort ... eða'''.
:Annaðhvort er ekki ritað í tveim orðum ef það er það sem þú átt við. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 15. des. 2005 kl. 13:45 (UTC)
:Já, ég athugaði þetta reyndar sjálfur en svona er þetta skv. lögboðinni stafsetningu, sem kennd er í skólum (eða á að vera kennd í skólum) landsins. Ég held samt að það gæti verið sams konar hefð fyrir því að rita „annað hvort ... eða“ eins og er fyrir því að rita megi „ennþá“. Það er a.m.k. mjög algengt enda þótt þær [http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Ritreglur], sem Íslensk málstöð birtir, viðurkenni hvorugt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 15. des. 2005 kl. 13:53 (UTC)
:Þetta mun vera rétt, annaðhvort er skrifað í einu orði ef eða fylgir. En rétt er að segja t.d. "annað hvort þeirra ...". Þetta má sjá hér: http://www.ismal.hi.is/malfar/ (leita eftir annaðhvort). --[[Notandi:Geithafur|Geithafur]] 15. des. 2005 kl. 14:33 (UTC)
:: Ég vil bara vara við því að sjálfvirkt forrit keyri yfir síður og breyti sjálfkrafa. Villurnar geta leynst í texta sem er tilvitnun úr t.d. eldra riti sem notar aðra stafsetningu, eða upphaflegt ritið innihélt villuna. Mun æskilegra er að forritið merki síðurnar bara (t.d. flokkur:stafsetningarvillur) og láti íslenskusérfræðingum okkar eftir að leiðrétta. Um suma stafsetningu gildir einnig það að til er önnur jafngild stafsetning. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 15. des. 2005 kl. 14:47 (UTC)
Er annars vegar/hins vegar og annarsvegar/hinsvegar jafngilt?--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:01 (UTC)
:[http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Hérna] kemur m.a. fram að:
:„Í dæmum á borð við þau sem hér fara á eftir er um að ræða orðasambönd fremur en samsett orð og því eru þau rituð í tveimur orðum.
:alls konar, alls kostar, alls kyns, alls staðar, annars staðar, '''annars vegar''', einhverju sinni, einhvern tíma(nn), einhvern veginn, einhvers konar, einhvers staðar, eins konar, einu sinni, eitt sinn, engan veginn, '''hins vegar''', hverju sinni, hvers konar, hvers kyns, hvers vegna, lítils háttar, margs konar, margs kyns, meiri háttar, mikils háttar, minni háttar, nokkru sinni, nokkurn tíma(nn), nokkurn veginn, nokkurs konar, nokkurs staðar, sams konar, sums staðar, tvenns konar, ýmiss konar, þess háttar, þess kyns, þess vegna“ (Leturbr. mínar, ég setti líka inn kommur til að auðvelda lestur).
:Ég lít því svo á að „annarsvegar“ og „hinsvegar“ sé rangt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:18 (UTC)
::Ég fann reyndar annarsvegar í Orðabók Háskólans, en ég teldi eðlilega að hafa þetta í tveimur. --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:33 (UTC)
:::Það er munur á orðabókum og stafsetningarorðabókum og Orðabók Háskólans er ekki stafsetningarorðabók. Orðabók Háskólans safnar bara dæmum úr rituðu máli en leggur ekkert mat á hvernig á að rita orðin. Ef þú spyrð ritstjórn Orðabókarinnar um hvort hún telji tiltekinn rithátt jafngildan öðrum, þá færðu bara loðin svör um eðli orðabókagerðar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:47 (UTC)
Hvort skal rita allstaðar eða alls staðar? Eða er það jafngilt? --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:16 (UTC)
:Ég tékkaði á þessu sjálf og þetta er hvort tveggja leyfilegt, en betra þykir að hafa þetta í tveimur.--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:38 (UTC)
::Einnig má rita „alstaðar“. Það er sams konar samsetning og „al-veg“ eða „al-gengur“. [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Oft á tíðum ==
Samkvæmt Málfarsbankanum er orðasambandið '''oft og tíðum''' upprunalegra en '''oft á tíðum''', en það þýðir ekki að '''oft á tíðum''' sé málfarsvilla... veit einhver eitthvað? [[Notandi:82.221.47.198|82.221.47.198]] 15:16, 29 ágúst 2007 (UTC)
:Ég hef séð '''oft á tíðum''' notað af reyndum íslenskufræðingum... svo ég myndi áætla að þetta væri jafngilt. Vitið þið eitthvað um þetta? [[Notandi:Almar D|--Almar]] 30. ágúst 2007 kl. 20:16 (UTC)
::Þessi orðasambönd eru ekki jafngild. Úr þættinum Íslenskt mál í Morgunblaðinu 25. júní 2005: „Orðasambandið ''oft og tíðum'' er kunnugt frá 16. öld og í þessari mynd hefur það lengstum verið notað. Tímaþágufallið ''tíðum'' stendur hér sem atviksorð, líkt og ''löngum'' og ''stundum''. Í nútímamáli er allalgengt að nota myndina ''oft á tíðum'' og virðist myndin ''tíðum'' þá skilin sem þgf.flt. af ''tíð'', kvk. [….] Slík málnotkun getur ekki talist til fyrirmyndar enda ekki í samræmi við uppruna.“ [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Fleiri dæmi ==
* Uppá eða '''upp á'''
* '''Nokkurskonar''' eða nokkurs konar
* '''Samskonar''' eða sams konar
* Næstsíðasta eða næst síðasta
* Tvísemlla eða tví-smella
* Ynsta eða Insta eða Innsta
Eru ekki feitletruðu dæmin rétt? --[[User:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 18. nóvember 2007 kl. 00:33 (UTC)
:Upp á er allavegana rétt (það er alltaf haft í tveimur orðum til þess að hægt sé að gera greinarmun á "''upp á'' borð" og "''uppi á'' borði". Nokkurs konar held ég að sé líka rétt. '''Sams konar''' er rétt. Næst síðast held ég að sé rétt. Tvísmella er rétt held ég. [[B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá|B.G. og Ingibjörg - Þín '''innsta''' þrá]]. --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 00:50 (UTC)
:Fáránlegt að hafa ekki sögnina á réttum stað í stafsetningaröðinni. Sbr. vantar, hlakkar osfrv. Annars verður hnappur af rugli kringum mig/mér..kvíðir; ég kvíði osfrv.
:Í hvaða stafsetningaröð? --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 14:34 (UTC)
:„Sams konar“ og „nokkurs konar“ er rétt, en það má líka rita þessi orð í einu orði (þótt fremur sé mælt með því að rita þau í tveimur orðum). Sjá [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf ritreglur Íslenskrar málstöðvar] einkum gr. 76. --[[User:Cessator|Cessator]] 18. nóvember 2007 kl. 18:58 (UTC)
== Hver er munurinn á ==
hinsvegar og hinsvegar og næstsíðast og næstsíðast???--[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 00:25 (UTC)
Eru þetta í alvöru algengar villur? breydd breidd - fleyra fleira. Ef svo er þá er skólakerfið í molum. --[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 11:44 (UTC)
== Bryti ==
Ég held að það sé tæplega algengt að fólk noti orðið „bryti“ yfirhöfuð, hvað þá að það geti talist algengt að fólk riti „briti“. Legg til fjarlægingu.
== Afhverju? ==
Er ekki munur á "Af hverju ertu kominn?" og "Afhverju ertu kominn?"?
[[Notandi:Spyrill|Spyrill]] ([[Notandaspjall:Spyrill|spjall]]) 14. ágúst 2018 kl. 00:11 (UTC)
== Eyðingartillaga ==
Á síðuna var sett eyðingartillaga og lunginn af efninu tekið út án umræðu hér. Setti efnið aftur inn og legg til að eyðingartillögunni verði hafnað.
Rifrildið á milli þeirra sem líta svo á að málfræði eigi aðeins að lýsa tungumáli og þeirra sem sjá gagn í stöðlunarhlutverki þess verður ekki til lykta leitt hér á Wikipedia, og þaðan af síður á þetta að vera vettvangur til þess að há baráttu fyrir öðru hvoru sjónarmiðinu.
Staðreyndin er sú að reglulega er talað um fyrirbærið „íslensk málfræði“ sem samsafn reglna eða staðla um það hvernig málinu sé „rétt“ hagað. Sumir sjá þessu sjónarmiði allt til foráttu, þykja jafnvel gróf aðför að jaðarsettum hópum sem ekki nota „staðlað“ mál, og telja að nóg c að sgilja meiji málið.
Það er vert að fjalla um þessi sjónarmið en engin ástæða til að eyða grein þótt hún tilgreini dæmi um algeng frávik frá formlegri íslenskri málfræði.
(Greininni um Havaíflatböku á hins vegar að eyða enda eru flatbökur með ananas ekki alvöru flatbökur.)
--[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 5. september 2019 kl. 14:52 (UTC)
:''há baráttu'' : heyja baráttu ;)
:Ég veit ekki með að eyða greininni en sum dæmin eru margendurtekin '''i''' í stað '''y''' kemur fram í mörgum orðum ef viðkomandi á í vandræðum með að greina á milli. Önnur dæmi eins og samsett orð sem eiga að vera í sundur (Sumsstaðar: sums staðar) eru líka of mörg. Svo er ýmislegt loðið þarna... ristavél á alveg rétt á sér ( bendi á pistill Eiríks Rögnvaldssonar um það um daginn). Sumt er smekksatriði. Ég veit nú ekki hvort þetta eigi að vera á Wikipediasíðu, stundum þykir mér hyggilegra að einhver gæti haft þessar pælingar á vefsíðu eða bloggi.
:--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 5. september 2019 kl. 17:03 (UTC)
::(Sko þetta með lýsingarhyggjuna var léttur brandari, var ekki ætlunin að hún stæði þarna mánuðum saman.) Ástæða þess að ég setti eyðingartillöguna á var sú að þetta var ekki hjálplegur listi yfir algengar íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur heldur fjallaði hann helst um stílbrigði sem eru ekki röng, orðaval sem er ekki rangt, sýndi skringilegar og óalgengar villur, og svo fullt af orðum með ufsiloni sem ég hef aldrei séð neinn ruglast á. Það er ekkert að því að hafa grein sem fer yfir algeng frávik frá staðlaðri íslensku, en þessa grein þyrfti að vinna frá grunni. Það eru til ýmis málvöndunarrit og við ættum alveg að geta endurspeglað þau frekar en að hafa þennan samtíning. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 5. september 2019 kl. 21:41 (UTC)
== Hurðar ==
Áhugavert að Óskaddd bætir við 3 heimildum og engin þeirra fullyrðir að hurðar sé rangt. ''Síður notað'' og ''fjölbreytni máls''. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 1. júlí 2025 kl. 22:02 (UTC)
:Þær fullyrða einmitt hið gagnstæða, svo í raun ætti að fella hurðir/hurðar út af listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 07:31 (UTC)
:: Einmitt. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 11:30 (UTC)
:Þetta er alþekkt málfræðileg villa að fleirtölumyndin 'hurðar' skyldi vera notuð í stað 'hurðir' þ.e.a.s. að eignarfallsmynd sé notuð sem fleirtölumynd. Og engar heimildir (t.d. stafsetningarorðabækur og hefðbundnar orðabækur) fyrir utan BÍN viðurkenna fleirtölumyndina 'hurðar'. Í rauninni er þetta dæmi ekki einungis að benda á að fleirtölumyndin 'hurðar' sé röng heldur líka t.d. 'lestar' (frekar en 'lestir') sé röng fleirtölumynd (en BÍN virðist þó meina að sú 'ranga' fleirtölumynd hafi aðra merkingu). BÍN viðurkennir t.d. ekki fleirtölumyndina 'leiðar', en hún er alveg algeng.
:Mér finnst í raun alveg fáránlegt að taka BÍN til fyrirmyndar í þessu tilfelli þar sem rökin fyrir því að þetta sé virkilega alvöru fleirtölumynd en ekki bara barnamál eru nánast engin (notað var gegn mér að þær fullyrða ekki beinlínis að hurðar sé rangt en þær viðurkenna þessa mynd alls ekki heldur). Þessi breyting við fleirtölumynd 'hurðir' er líka alltof nýleg (miðað við eldri gagnasöfn sem ég hef áður hlaðið niður, og jafnvel fyrri heimsóknir á síðuna), og samsetningar t.d. 'baðstofuhurð' sýna ekki þessa fleirtölumynd.
:Ég vil t.d. benda á að Málfarsbankinn notar yfirleitt 'síður' eins og 'en ekki', þar sem allar þessar færslur eru myndaðar með hjálp tölvunnar.
:Í stuttu máli: Ekkert viðurkennir þessa fleirtölumynd, og í rauninni er þessari mynd hafnað. Ég vil frekar að mér sé mótmælt eftir 5 ár þegar einhver rök eru komin í sviðsljósið (og málið hefur þá tekið breytingum), en ekki þegar þetta er svo nýlegt. Þetta krefst hreinlega fyrirspurnar til ritstjóra BÍN um að þetta sé viðurkennd beyging frekar en viðbót.
:En Berserkur, segir þú virkilega 'hurðar'? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:34 (UTC)
::Spurningin er hvort þessi fleirtölumynd sé villa, því þetta er listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur. Ef svo er ekki, og þetta er aðeins dæmi um fjölbreyttar beygingarmyndir (eins og Eiríkur rekur ágætlega), þótt það sé aðallega í barnamáli (sem ég held nú að dæmin sanni að er ekki), þá á orðmyndin ekki heima á þessum lista, eða hvað? Málfarsbankinn segir "ft. hurðir (síður hurðar)", enda eru nokkur orð sem taka báðar endingar í ft. (t.d. hríð). Ef ekki er um villu að ræða, á það ekki heima á listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:50 (UTC)
::: Ég held ég verði enn staðfastur í að 'hurðar' í fleirtölu sé röng. En ef allir aðrir eru ósammála mér þá get ég ekkert gert í því. Svo gilda einmitt þessi rök sem Berserkur kom á framfæri um 'meter' og 'metri' en þau eru villur samkvæmt þessum lista, sem ég setti ekki upphaflega saman. Ætti þá líka að fjarlægja það? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:53 (UTC)
d0z3fyzqsf1zy45egr9uydgl12qbdb5
1922272
1922271
2025-07-02T13:56:50Z
Óskadddddd
83612
1922272
wikitext
text/x-wiki
Ágæt hugmynd og byrjun.
Bendi þó á tvennt:
- Þar sem þetta eru næstum því allt stafsetningarvillur, þá er spurning hvort það ætti ekki bara heima undir lið með því heiti ("Stafsetningarvillur")? Þá ber líka meira á því sem eftir stendur, þ.e. raunverulegar mál(fræði)villur.
- Sniðið "vitlaust (rétt)" nægir tæplega alltaf. Leyfa líka "merking/samhengi/útskýring" þar sem þess er þörf.
Sjálfur er ég búinn að týna gömlu bókunum mínum, þ.a. mér þætti reyndar líka gaman að sjá liðinn "Stafsetning".
--[[Notandi:Bjornhb|Bjornhb]] 12:30, 13 okt 2004 (UTC)
:Alveg hárrétt. Málvillur er ekki það sama og stafsetningarvillur. Af þessu tvennu eru stafsetningarvillur saklausari, en mállvillur eru ótækar og geta þegar verst lætur alveg komið í veg fyrir að nokkur skilji þann sem er að reyna að tjá sig. Varðandi stafsetninguna, þá bendi ég á ágæta vefsíðu Eiríks Rögnvaldssonar (held ég), þar sem reglurnar eru teknar í gegn hver á fætur annarri. Hvað málvillurnar snertir bendi ég á Íslenska málstöð og ráðleggingar þeirra ágætu manna, sem þar vinna. Oft getur þó verið mjótt á mununum og álitamál hvort um er að ræða málvillu eða stafsetningarvillu. --[[Notandi:Moi|Moi]] 13:46, 13 okt 2004 (UTC)
:Það sem ég hafði í huga þegar ég hannaði sniðið á þessu var að auðvelt væri að lesa það og að ná upplýsingum af síðunni með tölvuforritum, eftir endurhönnunina er það jafnvel auðveldara þannig ég er sáttur við hana.
<pre>
$ cat villur |grep ^\*|perl -pe "s/^\*\s*([^;]*)[\s;]*\'{3}([^\']*).*/\1:\2/g"
Gregoríanska tímatalið:Gregoríska tímatalið
Briti:Bryti
Brytan:brytann
Keira:keyra
Neytaði:neitaði
Meiga:mega
</pre>
:Þegar þetta er komið á þetta snið er auðvelt að mata þetta í villulögunarforrit hverskonar. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 17:34, 13 okt 2004 (UTC)
: Það er hálfneyðarlegt að heitið á greininni [[Listi yfir stafsetninga– og málfræðivillur í íslenskum lögum]] inniheldur stafsetninga'''-r-'''villu... Þyrfti að breyta því. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 11:04, 16 feb 2005 (UTC)
Leiti og leyti: Ekki er hægt að segja að leiti sé stafsetningarvilla. Það er (hér) hins vegar rangt orð. Orðin tvö, leiti og leyti þýða ekki það sama og geta því aldrei komið hvort í annars stað. Leiti þýðir hóll eða hæð í landi: Leiti bar á milli. Leyti táknar hins vegar hluta af einhverju, tilvik eða vísar til tímasetningar. Að því leyti, um þetta leyti. --[[Notandi:Moi|Moi]] 12:18, 22. júní 2005 (UTC)
: Leiti með einföldu táknar annaðhvort hæð eða að eitthvað sé á næstu grösum, því er þessi skýring ekki rétt. (Samkvæmt 11. prentun annarrar útgáfu orðabókar máls og menningar frá 1999 í ritstjórn Árna Böðvarssonar).
::Ég sé ekki betur en að skýringin sé hárrétt og meira að segja miðað við það sem þú ert að segja. Punkturinn hjá Móa er hins vegar sá að það er ekki ''stafsetningarvilla'' að nota rangt orð, t.d. „leiti“ í stað „leyti“ eða öfugt — þetta eru tvö ólík orð. (það væri ekki heldur ''stafsetningarvilla'' ef ég skrifaði „forsætisráðherra“ þar sem hefði átt að standa „sjávarútvegsráðherra“). Vandinn við þennan punkt Móa er hins vegar sá að það er auðvitað mögulegt að einhver velji rétt orð en geri stafsetningarvillu, ætli t.d. að skrifa orðið „leiti“ ''í merkingunni hóll eða hæð'' en viti ekki hvernig á að skrifa það; og þegar hann skrifar óvart „leyti“, þá er ekki hægt að segja að viðkomandi hafi bara valið rangt orð, heldur valdi hann rétt orð, stafsetti það vitlaust og fyrir einskæra tilviljun ritaði hann þá í staðinn annað merkingarbært orð. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:04, 16 janúar 2007 (UTC)
Eruð þið viss um að þetta sé rétt: # Annað hvort ... eða; '''Annaðhvort ... eða'''.
:Annaðhvort er ekki ritað í tveim orðum ef það er það sem þú átt við. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 15. des. 2005 kl. 13:45 (UTC)
:Já, ég athugaði þetta reyndar sjálfur en svona er þetta skv. lögboðinni stafsetningu, sem kennd er í skólum (eða á að vera kennd í skólum) landsins. Ég held samt að það gæti verið sams konar hefð fyrir því að rita „annað hvort ... eða“ eins og er fyrir því að rita megi „ennþá“. Það er a.m.k. mjög algengt enda þótt þær [http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Ritreglur], sem Íslensk málstöð birtir, viðurkenni hvorugt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 15. des. 2005 kl. 13:53 (UTC)
:Þetta mun vera rétt, annaðhvort er skrifað í einu orði ef eða fylgir. En rétt er að segja t.d. "annað hvort þeirra ...". Þetta má sjá hér: http://www.ismal.hi.is/malfar/ (leita eftir annaðhvort). --[[Notandi:Geithafur|Geithafur]] 15. des. 2005 kl. 14:33 (UTC)
:: Ég vil bara vara við því að sjálfvirkt forrit keyri yfir síður og breyti sjálfkrafa. Villurnar geta leynst í texta sem er tilvitnun úr t.d. eldra riti sem notar aðra stafsetningu, eða upphaflegt ritið innihélt villuna. Mun æskilegra er að forritið merki síðurnar bara (t.d. flokkur:stafsetningarvillur) og láti íslenskusérfræðingum okkar eftir að leiðrétta. Um suma stafsetningu gildir einnig það að til er önnur jafngild stafsetning. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 15. des. 2005 kl. 14:47 (UTC)
Er annars vegar/hins vegar og annarsvegar/hinsvegar jafngilt?--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:01 (UTC)
:[http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Hérna] kemur m.a. fram að:
:„Í dæmum á borð við þau sem hér fara á eftir er um að ræða orðasambönd fremur en samsett orð og því eru þau rituð í tveimur orðum.
:alls konar, alls kostar, alls kyns, alls staðar, annars staðar, '''annars vegar''', einhverju sinni, einhvern tíma(nn), einhvern veginn, einhvers konar, einhvers staðar, eins konar, einu sinni, eitt sinn, engan veginn, '''hins vegar''', hverju sinni, hvers konar, hvers kyns, hvers vegna, lítils háttar, margs konar, margs kyns, meiri háttar, mikils háttar, minni háttar, nokkru sinni, nokkurn tíma(nn), nokkurn veginn, nokkurs konar, nokkurs staðar, sams konar, sums staðar, tvenns konar, ýmiss konar, þess háttar, þess kyns, þess vegna“ (Leturbr. mínar, ég setti líka inn kommur til að auðvelda lestur).
:Ég lít því svo á að „annarsvegar“ og „hinsvegar“ sé rangt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:18 (UTC)
::Ég fann reyndar annarsvegar í Orðabók Háskólans, en ég teldi eðlilega að hafa þetta í tveimur. --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:33 (UTC)
:::Það er munur á orðabókum og stafsetningarorðabókum og Orðabók Háskólans er ekki stafsetningarorðabók. Orðabók Háskólans safnar bara dæmum úr rituðu máli en leggur ekkert mat á hvernig á að rita orðin. Ef þú spyrð ritstjórn Orðabókarinnar um hvort hún telji tiltekinn rithátt jafngildan öðrum, þá færðu bara loðin svör um eðli orðabókagerðar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:47 (UTC)
Hvort skal rita allstaðar eða alls staðar? Eða er það jafngilt? --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:16 (UTC)
:Ég tékkaði á þessu sjálf og þetta er hvort tveggja leyfilegt, en betra þykir að hafa þetta í tveimur.--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:38 (UTC)
::Einnig má rita „alstaðar“. Það er sams konar samsetning og „al-veg“ eða „al-gengur“. [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Oft á tíðum ==
Samkvæmt Málfarsbankanum er orðasambandið '''oft og tíðum''' upprunalegra en '''oft á tíðum''', en það þýðir ekki að '''oft á tíðum''' sé málfarsvilla... veit einhver eitthvað? [[Notandi:82.221.47.198|82.221.47.198]] 15:16, 29 ágúst 2007 (UTC)
:Ég hef séð '''oft á tíðum''' notað af reyndum íslenskufræðingum... svo ég myndi áætla að þetta væri jafngilt. Vitið þið eitthvað um þetta? [[Notandi:Almar D|--Almar]] 30. ágúst 2007 kl. 20:16 (UTC)
::Þessi orðasambönd eru ekki jafngild. Úr þættinum Íslenskt mál í Morgunblaðinu 25. júní 2005: „Orðasambandið ''oft og tíðum'' er kunnugt frá 16. öld og í þessari mynd hefur það lengstum verið notað. Tímaþágufallið ''tíðum'' stendur hér sem atviksorð, líkt og ''löngum'' og ''stundum''. Í nútímamáli er allalgengt að nota myndina ''oft á tíðum'' og virðist myndin ''tíðum'' þá skilin sem þgf.flt. af ''tíð'', kvk. [….] Slík málnotkun getur ekki talist til fyrirmyndar enda ekki í samræmi við uppruna.“ [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Fleiri dæmi ==
* Uppá eða '''upp á'''
* '''Nokkurskonar''' eða nokkurs konar
* '''Samskonar''' eða sams konar
* Næstsíðasta eða næst síðasta
* Tvísemlla eða tví-smella
* Ynsta eða Insta eða Innsta
Eru ekki feitletruðu dæmin rétt? --[[User:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 18. nóvember 2007 kl. 00:33 (UTC)
:Upp á er allavegana rétt (það er alltaf haft í tveimur orðum til þess að hægt sé að gera greinarmun á "''upp á'' borð" og "''uppi á'' borði". Nokkurs konar held ég að sé líka rétt. '''Sams konar''' er rétt. Næst síðast held ég að sé rétt. Tvísmella er rétt held ég. [[B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá|B.G. og Ingibjörg - Þín '''innsta''' þrá]]. --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 00:50 (UTC)
:Fáránlegt að hafa ekki sögnina á réttum stað í stafsetningaröðinni. Sbr. vantar, hlakkar osfrv. Annars verður hnappur af rugli kringum mig/mér..kvíðir; ég kvíði osfrv.
:Í hvaða stafsetningaröð? --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 14:34 (UTC)
:„Sams konar“ og „nokkurs konar“ er rétt, en það má líka rita þessi orð í einu orði (þótt fremur sé mælt með því að rita þau í tveimur orðum). Sjá [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf ritreglur Íslenskrar málstöðvar] einkum gr. 76. --[[User:Cessator|Cessator]] 18. nóvember 2007 kl. 18:58 (UTC)
== Hver er munurinn á ==
hinsvegar og hinsvegar og næstsíðast og næstsíðast???--[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 00:25 (UTC)
Eru þetta í alvöru algengar villur? breydd breidd - fleyra fleira. Ef svo er þá er skólakerfið í molum. --[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 11:44 (UTC)
== Bryti ==
Ég held að það sé tæplega algengt að fólk noti orðið „bryti“ yfirhöfuð, hvað þá að það geti talist algengt að fólk riti „briti“. Legg til fjarlægingu.
== Afhverju? ==
Er ekki munur á "Af hverju ertu kominn?" og "Afhverju ertu kominn?"?
[[Notandi:Spyrill|Spyrill]] ([[Notandaspjall:Spyrill|spjall]]) 14. ágúst 2018 kl. 00:11 (UTC)
== Eyðingartillaga ==
Á síðuna var sett eyðingartillaga og lunginn af efninu tekið út án umræðu hér. Setti efnið aftur inn og legg til að eyðingartillögunni verði hafnað.
Rifrildið á milli þeirra sem líta svo á að málfræði eigi aðeins að lýsa tungumáli og þeirra sem sjá gagn í stöðlunarhlutverki þess verður ekki til lykta leitt hér á Wikipedia, og þaðan af síður á þetta að vera vettvangur til þess að há baráttu fyrir öðru hvoru sjónarmiðinu.
Staðreyndin er sú að reglulega er talað um fyrirbærið „íslensk málfræði“ sem samsafn reglna eða staðla um það hvernig málinu sé „rétt“ hagað. Sumir sjá þessu sjónarmiði allt til foráttu, þykja jafnvel gróf aðför að jaðarsettum hópum sem ekki nota „staðlað“ mál, og telja að nóg c að sgilja meiji málið.
Það er vert að fjalla um þessi sjónarmið en engin ástæða til að eyða grein þótt hún tilgreini dæmi um algeng frávik frá formlegri íslenskri málfræði.
(Greininni um Havaíflatböku á hins vegar að eyða enda eru flatbökur með ananas ekki alvöru flatbökur.)
--[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 5. september 2019 kl. 14:52 (UTC)
:''há baráttu'' : heyja baráttu ;)
:Ég veit ekki með að eyða greininni en sum dæmin eru margendurtekin '''i''' í stað '''y''' kemur fram í mörgum orðum ef viðkomandi á í vandræðum með að greina á milli. Önnur dæmi eins og samsett orð sem eiga að vera í sundur (Sumsstaðar: sums staðar) eru líka of mörg. Svo er ýmislegt loðið þarna... ristavél á alveg rétt á sér ( bendi á pistill Eiríks Rögnvaldssonar um það um daginn). Sumt er smekksatriði. Ég veit nú ekki hvort þetta eigi að vera á Wikipediasíðu, stundum þykir mér hyggilegra að einhver gæti haft þessar pælingar á vefsíðu eða bloggi.
:--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 5. september 2019 kl. 17:03 (UTC)
::(Sko þetta með lýsingarhyggjuna var léttur brandari, var ekki ætlunin að hún stæði þarna mánuðum saman.) Ástæða þess að ég setti eyðingartillöguna á var sú að þetta var ekki hjálplegur listi yfir algengar íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur heldur fjallaði hann helst um stílbrigði sem eru ekki röng, orðaval sem er ekki rangt, sýndi skringilegar og óalgengar villur, og svo fullt af orðum með ufsiloni sem ég hef aldrei séð neinn ruglast á. Það er ekkert að því að hafa grein sem fer yfir algeng frávik frá staðlaðri íslensku, en þessa grein þyrfti að vinna frá grunni. Það eru til ýmis málvöndunarrit og við ættum alveg að geta endurspeglað þau frekar en að hafa þennan samtíning. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 5. september 2019 kl. 21:41 (UTC)
== Hurðar ==
Áhugavert að Óskaddd bætir við 3 heimildum og engin þeirra fullyrðir að hurðar sé rangt. ''Síður notað'' og ''fjölbreytni máls''. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 1. júlí 2025 kl. 22:02 (UTC)
:Þær fullyrða einmitt hið gagnstæða, svo í raun ætti að fella hurðir/hurðar út af listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 07:31 (UTC)
:: Einmitt. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 11:30 (UTC)
:Þetta er alþekkt málfræðileg villa að fleirtölumyndin 'hurðar' skyldi vera notuð í stað 'hurðir' þ.e.a.s. að eignarfallsmynd sé notuð sem fleirtölumynd. Og engar heimildir (t.d. stafsetningarorðabækur og hefðbundnar orðabækur) fyrir utan BÍN viðurkenna fleirtölumyndina 'hurðar'. Í rauninni er þetta dæmi ekki einungis að benda á að fleirtölumyndin 'hurðar' sé röng heldur líka t.d. 'lestar' (frekar en 'lestir') sé röng fleirtölumynd (en BÍN virðist þó meina að sú 'ranga' fleirtölumynd hafi aðra merkingu). BÍN viðurkennir t.d. ekki fleirtölumyndina 'leiðar', en hún er alveg algeng.
:Mér finnst í raun alveg fáránlegt að taka BÍN til fyrirmyndar í þessu tilfelli þar sem rökin fyrir því að þetta sé virkilega alvöru fleirtölumynd en ekki bara barnamál eru nánast engin (notað var gegn mér að þær fullyrða ekki beinlínis að hurðar sé rangt en þær viðurkenna þessa mynd alls ekki heldur). Þessi breyting við fleirtölumynd 'hurðir' er líka alltof nýleg (miðað við eldri gagnasöfn sem ég hef áður hlaðið niður, og jafnvel fyrri heimsóknir á síðuna), og samsetningar t.d. 'baðstofuhurð' sýna ekki þessa fleirtölumynd.
:Ég vil t.d. benda á að Málfarsbankinn notar yfirleitt 'síður' eins og 'en ekki', þar sem allar þessar færslur eru myndaðar með hjálp tölvunnar.
:Í stuttu máli: Ekkert viðurkennir þessa fleirtölumynd, og í rauninni er þessari mynd hafnað. Ég vil frekar að mér sé mótmælt eftir 5 ár þegar einhver rök eru komin í sviðsljósið (og málið hefur þá tekið breytingum), en ekki þegar þetta er svo nýlegt. Þetta krefst hreinlega fyrirspurnar til ritstjóra BÍN um að þetta sé viðurkennd beyging frekar en viðbót.
:En Berserkur, segir þú virkilega 'hurðar'? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:34 (UTC)
::Spurningin er hvort þessi fleirtölumynd sé villa, því þetta er listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur. Ef svo er ekki, og þetta er aðeins dæmi um fjölbreyttar beygingarmyndir (eins og Eiríkur rekur ágætlega), þótt það sé aðallega í barnamáli (sem ég held nú að dæmin sanni að er ekki), þá á orðmyndin ekki heima á þessum lista, eða hvað? Málfarsbankinn segir "ft. hurðir (síður hurðar)", enda eru nokkur orð sem taka báðar endingar í ft. (t.d. hríð). Ef ekki er um villu að ræða, á það ekki heima á listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:50 (UTC)
::: Ég held ég verði enn staðfastur í að 'hurðar' í fleirtölu sé röng. En ef allir aðrir eru ósammála mér þá get ég ekkert gert í því. Svo gilda einmitt þessi rök sem Berserkur kom á framfæri um 'meter' og 'metri' en þau eru villur samkvæmt þessum lista, sem ég setti ekki upphaflega saman. Ætti þá ekki að fjarlægja það? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:53 (UTC)
4um8cw0pwbdjdxnebl01ngj52cemq0q
1922273
1922272
2025-07-02T14:02:08Z
Akigka
183
/* Hurðar */
1922273
wikitext
text/x-wiki
Ágæt hugmynd og byrjun.
Bendi þó á tvennt:
- Þar sem þetta eru næstum því allt stafsetningarvillur, þá er spurning hvort það ætti ekki bara heima undir lið með því heiti ("Stafsetningarvillur")? Þá ber líka meira á því sem eftir stendur, þ.e. raunverulegar mál(fræði)villur.
- Sniðið "vitlaust (rétt)" nægir tæplega alltaf. Leyfa líka "merking/samhengi/útskýring" þar sem þess er þörf.
Sjálfur er ég búinn að týna gömlu bókunum mínum, þ.a. mér þætti reyndar líka gaman að sjá liðinn "Stafsetning".
--[[Notandi:Bjornhb|Bjornhb]] 12:30, 13 okt 2004 (UTC)
:Alveg hárrétt. Málvillur er ekki það sama og stafsetningarvillur. Af þessu tvennu eru stafsetningarvillur saklausari, en mállvillur eru ótækar og geta þegar verst lætur alveg komið í veg fyrir að nokkur skilji þann sem er að reyna að tjá sig. Varðandi stafsetninguna, þá bendi ég á ágæta vefsíðu Eiríks Rögnvaldssonar (held ég), þar sem reglurnar eru teknar í gegn hver á fætur annarri. Hvað málvillurnar snertir bendi ég á Íslenska málstöð og ráðleggingar þeirra ágætu manna, sem þar vinna. Oft getur þó verið mjótt á mununum og álitamál hvort um er að ræða málvillu eða stafsetningarvillu. --[[Notandi:Moi|Moi]] 13:46, 13 okt 2004 (UTC)
:Það sem ég hafði í huga þegar ég hannaði sniðið á þessu var að auðvelt væri að lesa það og að ná upplýsingum af síðunni með tölvuforritum, eftir endurhönnunina er það jafnvel auðveldara þannig ég er sáttur við hana.
<pre>
$ cat villur |grep ^\*|perl -pe "s/^\*\s*([^;]*)[\s;]*\'{3}([^\']*).*/\1:\2/g"
Gregoríanska tímatalið:Gregoríska tímatalið
Briti:Bryti
Brytan:brytann
Keira:keyra
Neytaði:neitaði
Meiga:mega
</pre>
:Þegar þetta er komið á þetta snið er auðvelt að mata þetta í villulögunarforrit hverskonar. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 17:34, 13 okt 2004 (UTC)
: Það er hálfneyðarlegt að heitið á greininni [[Listi yfir stafsetninga– og málfræðivillur í íslenskum lögum]] inniheldur stafsetninga'''-r-'''villu... Þyrfti að breyta því. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 11:04, 16 feb 2005 (UTC)
Leiti og leyti: Ekki er hægt að segja að leiti sé stafsetningarvilla. Það er (hér) hins vegar rangt orð. Orðin tvö, leiti og leyti þýða ekki það sama og geta því aldrei komið hvort í annars stað. Leiti þýðir hóll eða hæð í landi: Leiti bar á milli. Leyti táknar hins vegar hluta af einhverju, tilvik eða vísar til tímasetningar. Að því leyti, um þetta leyti. --[[Notandi:Moi|Moi]] 12:18, 22. júní 2005 (UTC)
: Leiti með einföldu táknar annaðhvort hæð eða að eitthvað sé á næstu grösum, því er þessi skýring ekki rétt. (Samkvæmt 11. prentun annarrar útgáfu orðabókar máls og menningar frá 1999 í ritstjórn Árna Böðvarssonar).
::Ég sé ekki betur en að skýringin sé hárrétt og meira að segja miðað við það sem þú ert að segja. Punkturinn hjá Móa er hins vegar sá að það er ekki ''stafsetningarvilla'' að nota rangt orð, t.d. „leiti“ í stað „leyti“ eða öfugt — þetta eru tvö ólík orð. (það væri ekki heldur ''stafsetningarvilla'' ef ég skrifaði „forsætisráðherra“ þar sem hefði átt að standa „sjávarútvegsráðherra“). Vandinn við þennan punkt Móa er hins vegar sá að það er auðvitað mögulegt að einhver velji rétt orð en geri stafsetningarvillu, ætli t.d. að skrifa orðið „leiti“ ''í merkingunni hóll eða hæð'' en viti ekki hvernig á að skrifa það; og þegar hann skrifar óvart „leyti“, þá er ekki hægt að segja að viðkomandi hafi bara valið rangt orð, heldur valdi hann rétt orð, stafsetti það vitlaust og fyrir einskæra tilviljun ritaði hann þá í staðinn annað merkingarbært orð. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:04, 16 janúar 2007 (UTC)
Eruð þið viss um að þetta sé rétt: # Annað hvort ... eða; '''Annaðhvort ... eða'''.
:Annaðhvort er ekki ritað í tveim orðum ef það er það sem þú átt við. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 15. des. 2005 kl. 13:45 (UTC)
:Já, ég athugaði þetta reyndar sjálfur en svona er þetta skv. lögboðinni stafsetningu, sem kennd er í skólum (eða á að vera kennd í skólum) landsins. Ég held samt að það gæti verið sams konar hefð fyrir því að rita „annað hvort ... eða“ eins og er fyrir því að rita megi „ennþá“. Það er a.m.k. mjög algengt enda þótt þær [http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Ritreglur], sem Íslensk málstöð birtir, viðurkenni hvorugt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 15. des. 2005 kl. 13:53 (UTC)
:Þetta mun vera rétt, annaðhvort er skrifað í einu orði ef eða fylgir. En rétt er að segja t.d. "annað hvort þeirra ...". Þetta má sjá hér: http://www.ismal.hi.is/malfar/ (leita eftir annaðhvort). --[[Notandi:Geithafur|Geithafur]] 15. des. 2005 kl. 14:33 (UTC)
:: Ég vil bara vara við því að sjálfvirkt forrit keyri yfir síður og breyti sjálfkrafa. Villurnar geta leynst í texta sem er tilvitnun úr t.d. eldra riti sem notar aðra stafsetningu, eða upphaflegt ritið innihélt villuna. Mun æskilegra er að forritið merki síðurnar bara (t.d. flokkur:stafsetningarvillur) og láti íslenskusérfræðingum okkar eftir að leiðrétta. Um suma stafsetningu gildir einnig það að til er önnur jafngild stafsetning. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 15. des. 2005 kl. 14:47 (UTC)
Er annars vegar/hins vegar og annarsvegar/hinsvegar jafngilt?--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:01 (UTC)
:[http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Hérna] kemur m.a. fram að:
:„Í dæmum á borð við þau sem hér fara á eftir er um að ræða orðasambönd fremur en samsett orð og því eru þau rituð í tveimur orðum.
:alls konar, alls kostar, alls kyns, alls staðar, annars staðar, '''annars vegar''', einhverju sinni, einhvern tíma(nn), einhvern veginn, einhvers konar, einhvers staðar, eins konar, einu sinni, eitt sinn, engan veginn, '''hins vegar''', hverju sinni, hvers konar, hvers kyns, hvers vegna, lítils háttar, margs konar, margs kyns, meiri háttar, mikils háttar, minni háttar, nokkru sinni, nokkurn tíma(nn), nokkurn veginn, nokkurs konar, nokkurs staðar, sams konar, sums staðar, tvenns konar, ýmiss konar, þess háttar, þess kyns, þess vegna“ (Leturbr. mínar, ég setti líka inn kommur til að auðvelda lestur).
:Ég lít því svo á að „annarsvegar“ og „hinsvegar“ sé rangt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:18 (UTC)
::Ég fann reyndar annarsvegar í Orðabók Háskólans, en ég teldi eðlilega að hafa þetta í tveimur. --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:33 (UTC)
:::Það er munur á orðabókum og stafsetningarorðabókum og Orðabók Háskólans er ekki stafsetningarorðabók. Orðabók Háskólans safnar bara dæmum úr rituðu máli en leggur ekkert mat á hvernig á að rita orðin. Ef þú spyrð ritstjórn Orðabókarinnar um hvort hún telji tiltekinn rithátt jafngildan öðrum, þá færðu bara loðin svör um eðli orðabókagerðar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:47 (UTC)
Hvort skal rita allstaðar eða alls staðar? Eða er það jafngilt? --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:16 (UTC)
:Ég tékkaði á þessu sjálf og þetta er hvort tveggja leyfilegt, en betra þykir að hafa þetta í tveimur.--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:38 (UTC)
::Einnig má rita „alstaðar“. Það er sams konar samsetning og „al-veg“ eða „al-gengur“. [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Oft á tíðum ==
Samkvæmt Málfarsbankanum er orðasambandið '''oft og tíðum''' upprunalegra en '''oft á tíðum''', en það þýðir ekki að '''oft á tíðum''' sé málfarsvilla... veit einhver eitthvað? [[Notandi:82.221.47.198|82.221.47.198]] 15:16, 29 ágúst 2007 (UTC)
:Ég hef séð '''oft á tíðum''' notað af reyndum íslenskufræðingum... svo ég myndi áætla að þetta væri jafngilt. Vitið þið eitthvað um þetta? [[Notandi:Almar D|--Almar]] 30. ágúst 2007 kl. 20:16 (UTC)
::Þessi orðasambönd eru ekki jafngild. Úr þættinum Íslenskt mál í Morgunblaðinu 25. júní 2005: „Orðasambandið ''oft og tíðum'' er kunnugt frá 16. öld og í þessari mynd hefur það lengstum verið notað. Tímaþágufallið ''tíðum'' stendur hér sem atviksorð, líkt og ''löngum'' og ''stundum''. Í nútímamáli er allalgengt að nota myndina ''oft á tíðum'' og virðist myndin ''tíðum'' þá skilin sem þgf.flt. af ''tíð'', kvk. [….] Slík málnotkun getur ekki talist til fyrirmyndar enda ekki í samræmi við uppruna.“ [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Fleiri dæmi ==
* Uppá eða '''upp á'''
* '''Nokkurskonar''' eða nokkurs konar
* '''Samskonar''' eða sams konar
* Næstsíðasta eða næst síðasta
* Tvísemlla eða tví-smella
* Ynsta eða Insta eða Innsta
Eru ekki feitletruðu dæmin rétt? --[[User:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 18. nóvember 2007 kl. 00:33 (UTC)
:Upp á er allavegana rétt (það er alltaf haft í tveimur orðum til þess að hægt sé að gera greinarmun á "''upp á'' borð" og "''uppi á'' borði". Nokkurs konar held ég að sé líka rétt. '''Sams konar''' er rétt. Næst síðast held ég að sé rétt. Tvísmella er rétt held ég. [[B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá|B.G. og Ingibjörg - Þín '''innsta''' þrá]]. --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 00:50 (UTC)
:Fáránlegt að hafa ekki sögnina á réttum stað í stafsetningaröðinni. Sbr. vantar, hlakkar osfrv. Annars verður hnappur af rugli kringum mig/mér..kvíðir; ég kvíði osfrv.
:Í hvaða stafsetningaröð? --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 14:34 (UTC)
:„Sams konar“ og „nokkurs konar“ er rétt, en það má líka rita þessi orð í einu orði (þótt fremur sé mælt með því að rita þau í tveimur orðum). Sjá [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf ritreglur Íslenskrar málstöðvar] einkum gr. 76. --[[User:Cessator|Cessator]] 18. nóvember 2007 kl. 18:58 (UTC)
== Hver er munurinn á ==
hinsvegar og hinsvegar og næstsíðast og næstsíðast???--[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 00:25 (UTC)
Eru þetta í alvöru algengar villur? breydd breidd - fleyra fleira. Ef svo er þá er skólakerfið í molum. --[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 11:44 (UTC)
== Bryti ==
Ég held að það sé tæplega algengt að fólk noti orðið „bryti“ yfirhöfuð, hvað þá að það geti talist algengt að fólk riti „briti“. Legg til fjarlægingu.
== Afhverju? ==
Er ekki munur á "Af hverju ertu kominn?" og "Afhverju ertu kominn?"?
[[Notandi:Spyrill|Spyrill]] ([[Notandaspjall:Spyrill|spjall]]) 14. ágúst 2018 kl. 00:11 (UTC)
== Eyðingartillaga ==
Á síðuna var sett eyðingartillaga og lunginn af efninu tekið út án umræðu hér. Setti efnið aftur inn og legg til að eyðingartillögunni verði hafnað.
Rifrildið á milli þeirra sem líta svo á að málfræði eigi aðeins að lýsa tungumáli og þeirra sem sjá gagn í stöðlunarhlutverki þess verður ekki til lykta leitt hér á Wikipedia, og þaðan af síður á þetta að vera vettvangur til þess að há baráttu fyrir öðru hvoru sjónarmiðinu.
Staðreyndin er sú að reglulega er talað um fyrirbærið „íslensk málfræði“ sem samsafn reglna eða staðla um það hvernig málinu sé „rétt“ hagað. Sumir sjá þessu sjónarmiði allt til foráttu, þykja jafnvel gróf aðför að jaðarsettum hópum sem ekki nota „staðlað“ mál, og telja að nóg c að sgilja meiji málið.
Það er vert að fjalla um þessi sjónarmið en engin ástæða til að eyða grein þótt hún tilgreini dæmi um algeng frávik frá formlegri íslenskri málfræði.
(Greininni um Havaíflatböku á hins vegar að eyða enda eru flatbökur með ananas ekki alvöru flatbökur.)
--[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 5. september 2019 kl. 14:52 (UTC)
:''há baráttu'' : heyja baráttu ;)
:Ég veit ekki með að eyða greininni en sum dæmin eru margendurtekin '''i''' í stað '''y''' kemur fram í mörgum orðum ef viðkomandi á í vandræðum með að greina á milli. Önnur dæmi eins og samsett orð sem eiga að vera í sundur (Sumsstaðar: sums staðar) eru líka of mörg. Svo er ýmislegt loðið þarna... ristavél á alveg rétt á sér ( bendi á pistill Eiríks Rögnvaldssonar um það um daginn). Sumt er smekksatriði. Ég veit nú ekki hvort þetta eigi að vera á Wikipediasíðu, stundum þykir mér hyggilegra að einhver gæti haft þessar pælingar á vefsíðu eða bloggi.
:--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 5. september 2019 kl. 17:03 (UTC)
::(Sko þetta með lýsingarhyggjuna var léttur brandari, var ekki ætlunin að hún stæði þarna mánuðum saman.) Ástæða þess að ég setti eyðingartillöguna á var sú að þetta var ekki hjálplegur listi yfir algengar íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur heldur fjallaði hann helst um stílbrigði sem eru ekki röng, orðaval sem er ekki rangt, sýndi skringilegar og óalgengar villur, og svo fullt af orðum með ufsiloni sem ég hef aldrei séð neinn ruglast á. Það er ekkert að því að hafa grein sem fer yfir algeng frávik frá staðlaðri íslensku, en þessa grein þyrfti að vinna frá grunni. Það eru til ýmis málvöndunarrit og við ættum alveg að geta endurspeglað þau frekar en að hafa þennan samtíning. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 5. september 2019 kl. 21:41 (UTC)
== Hurðar ==
Áhugavert að Óskaddd bætir við 3 heimildum og engin þeirra fullyrðir að hurðar sé rangt. ''Síður notað'' og ''fjölbreytni máls''. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 1. júlí 2025 kl. 22:02 (UTC)
:Þær fullyrða einmitt hið gagnstæða, svo í raun ætti að fella hurðir/hurðar út af listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 07:31 (UTC)
:: Einmitt. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 11:30 (UTC)
:Þetta er alþekkt málfræðileg villa að fleirtölumyndin 'hurðar' skyldi vera notuð í stað 'hurðir' þ.e.a.s. að eignarfallsmynd sé notuð sem fleirtölumynd. Og engar heimildir (t.d. stafsetningarorðabækur og hefðbundnar orðabækur) fyrir utan BÍN viðurkenna fleirtölumyndina 'hurðar'. Í rauninni er þetta dæmi ekki einungis að benda á að fleirtölumyndin 'hurðar' sé röng heldur líka t.d. 'lestar' (frekar en 'lestir') sé röng fleirtölumynd (en BÍN virðist þó meina að sú 'ranga' fleirtölumynd hafi aðra merkingu). BÍN viðurkennir t.d. ekki fleirtölumyndina 'leiðar', en hún er alveg algeng.
:Mér finnst í raun alveg fáránlegt að taka BÍN til fyrirmyndar í þessu tilfelli þar sem rökin fyrir því að þetta sé virkilega alvöru fleirtölumynd en ekki bara barnamál eru nánast engin (notað var gegn mér að þær fullyrða ekki beinlínis að hurðar sé rangt en þær viðurkenna þessa mynd alls ekki heldur). Þessi breyting við fleirtölumynd 'hurðir' er líka alltof nýleg (miðað við eldri gagnasöfn sem ég hef áður hlaðið niður, og jafnvel fyrri heimsóknir á síðuna), og samsetningar t.d. 'baðstofuhurð' sýna ekki þessa fleirtölumynd.
:Ég vil t.d. benda á að Málfarsbankinn notar yfirleitt 'síður' eins og 'en ekki', þar sem allar þessar færslur eru myndaðar með hjálp tölvunnar.
:Í stuttu máli: Ekkert viðurkennir þessa fleirtölumynd, og í rauninni er þessari mynd hafnað. Ég vil frekar að mér sé mótmælt eftir 5 ár þegar einhver rök eru komin í sviðsljósið (og málið hefur þá tekið breytingum), en ekki þegar þetta er svo nýlegt. Þetta krefst hreinlega fyrirspurnar til ritstjóra BÍN um að þetta sé viðurkennd beyging frekar en viðbót.
:En Berserkur, segir þú virkilega 'hurðar'? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:34 (UTC)
::Spurningin er hvort þessi fleirtölumynd sé villa, því þetta er listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur. Ef svo er ekki, og þetta er aðeins dæmi um fjölbreyttar beygingarmyndir (eins og Eiríkur rekur ágætlega), þótt það sé aðallega í barnamáli (sem ég held nú að dæmin sanni að er ekki), þá á orðmyndin ekki heima á þessum lista, eða hvað? Málfarsbankinn segir "ft. hurðir (síður hurðar)", enda eru nokkur orð sem taka báðar endingar í ft. (t.d. hríð). Ef ekki er um villu að ræða, á það ekki heima á listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:50 (UTC)
::: Ég held ég verði enn staðfastur í að 'hurðar' í fleirtölu sé röng. En ef allir aðrir eru ósammála mér þá get ég ekkert gert í því. Svo gilda einmitt þessi rök sem Berserkur kom á framfæri um 'meter' og 'metri' en þau eru villur samkvæmt þessum lista, sem ég setti ekki upphaflega saman. Ætti þá ekki að fjarlægja það? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:53 (UTC)
:::: Já, það ætti að fjarlægja það, og líka "pulsa/pylsa" því bæði er rétt skv. málfarsbankanum. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 14:02 (UTC)
ipp7ps6gbkxuugvvhf19iv3dkqhotoy
1922275
1922273
2025-07-02T14:07:13Z
Óskadddddd
83612
1922275
wikitext
text/x-wiki
Ágæt hugmynd og byrjun.
Bendi þó á tvennt:
- Þar sem þetta eru næstum því allt stafsetningarvillur, þá er spurning hvort það ætti ekki bara heima undir lið með því heiti ("Stafsetningarvillur")? Þá ber líka meira á því sem eftir stendur, þ.e. raunverulegar mál(fræði)villur.
- Sniðið "vitlaust (rétt)" nægir tæplega alltaf. Leyfa líka "merking/samhengi/útskýring" þar sem þess er þörf.
Sjálfur er ég búinn að týna gömlu bókunum mínum, þ.a. mér þætti reyndar líka gaman að sjá liðinn "Stafsetning".
--[[Notandi:Bjornhb|Bjornhb]] 12:30, 13 okt 2004 (UTC)
:Alveg hárrétt. Málvillur er ekki það sama og stafsetningarvillur. Af þessu tvennu eru stafsetningarvillur saklausari, en mállvillur eru ótækar og geta þegar verst lætur alveg komið í veg fyrir að nokkur skilji þann sem er að reyna að tjá sig. Varðandi stafsetninguna, þá bendi ég á ágæta vefsíðu Eiríks Rögnvaldssonar (held ég), þar sem reglurnar eru teknar í gegn hver á fætur annarri. Hvað málvillurnar snertir bendi ég á Íslenska málstöð og ráðleggingar þeirra ágætu manna, sem þar vinna. Oft getur þó verið mjótt á mununum og álitamál hvort um er að ræða málvillu eða stafsetningarvillu. --[[Notandi:Moi|Moi]] 13:46, 13 okt 2004 (UTC)
:Það sem ég hafði í huga þegar ég hannaði sniðið á þessu var að auðvelt væri að lesa það og að ná upplýsingum af síðunni með tölvuforritum, eftir endurhönnunina er það jafnvel auðveldara þannig ég er sáttur við hana.
<pre>
$ cat villur |grep ^\*|perl -pe "s/^\*\s*([^;]*)[\s;]*\'{3}([^\']*).*/\1:\2/g"
Gregoríanska tímatalið:Gregoríska tímatalið
Briti:Bryti
Brytan:brytann
Keira:keyra
Neytaði:neitaði
Meiga:mega
</pre>
:Þegar þetta er komið á þetta snið er auðvelt að mata þetta í villulögunarforrit hverskonar. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 17:34, 13 okt 2004 (UTC)
: Það er hálfneyðarlegt að heitið á greininni [[Listi yfir stafsetninga– og málfræðivillur í íslenskum lögum]] inniheldur stafsetninga'''-r-'''villu... Þyrfti að breyta því. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 11:04, 16 feb 2005 (UTC)
Leiti og leyti: Ekki er hægt að segja að leiti sé stafsetningarvilla. Það er (hér) hins vegar rangt orð. Orðin tvö, leiti og leyti þýða ekki það sama og geta því aldrei komið hvort í annars stað. Leiti þýðir hóll eða hæð í landi: Leiti bar á milli. Leyti táknar hins vegar hluta af einhverju, tilvik eða vísar til tímasetningar. Að því leyti, um þetta leyti. --[[Notandi:Moi|Moi]] 12:18, 22. júní 2005 (UTC)
: Leiti með einföldu táknar annaðhvort hæð eða að eitthvað sé á næstu grösum, því er þessi skýring ekki rétt. (Samkvæmt 11. prentun annarrar útgáfu orðabókar máls og menningar frá 1999 í ritstjórn Árna Böðvarssonar).
::Ég sé ekki betur en að skýringin sé hárrétt og meira að segja miðað við það sem þú ert að segja. Punkturinn hjá Móa er hins vegar sá að það er ekki ''stafsetningarvilla'' að nota rangt orð, t.d. „leiti“ í stað „leyti“ eða öfugt — þetta eru tvö ólík orð. (það væri ekki heldur ''stafsetningarvilla'' ef ég skrifaði „forsætisráðherra“ þar sem hefði átt að standa „sjávarútvegsráðherra“). Vandinn við þennan punkt Móa er hins vegar sá að það er auðvitað mögulegt að einhver velji rétt orð en geri stafsetningarvillu, ætli t.d. að skrifa orðið „leiti“ ''í merkingunni hóll eða hæð'' en viti ekki hvernig á að skrifa það; og þegar hann skrifar óvart „leyti“, þá er ekki hægt að segja að viðkomandi hafi bara valið rangt orð, heldur valdi hann rétt orð, stafsetti það vitlaust og fyrir einskæra tilviljun ritaði hann þá í staðinn annað merkingarbært orð. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:04, 16 janúar 2007 (UTC)
Eruð þið viss um að þetta sé rétt: # Annað hvort ... eða; '''Annaðhvort ... eða'''.
:Annaðhvort er ekki ritað í tveim orðum ef það er það sem þú átt við. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 15. des. 2005 kl. 13:45 (UTC)
:Já, ég athugaði þetta reyndar sjálfur en svona er þetta skv. lögboðinni stafsetningu, sem kennd er í skólum (eða á að vera kennd í skólum) landsins. Ég held samt að það gæti verið sams konar hefð fyrir því að rita „annað hvort ... eða“ eins og er fyrir því að rita megi „ennþá“. Það er a.m.k. mjög algengt enda þótt þær [http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Ritreglur], sem Íslensk málstöð birtir, viðurkenni hvorugt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 15. des. 2005 kl. 13:53 (UTC)
:Þetta mun vera rétt, annaðhvort er skrifað í einu orði ef eða fylgir. En rétt er að segja t.d. "annað hvort þeirra ...". Þetta má sjá hér: http://www.ismal.hi.is/malfar/ (leita eftir annaðhvort). --[[Notandi:Geithafur|Geithafur]] 15. des. 2005 kl. 14:33 (UTC)
:: Ég vil bara vara við því að sjálfvirkt forrit keyri yfir síður og breyti sjálfkrafa. Villurnar geta leynst í texta sem er tilvitnun úr t.d. eldra riti sem notar aðra stafsetningu, eða upphaflegt ritið innihélt villuna. Mun æskilegra er að forritið merki síðurnar bara (t.d. flokkur:stafsetningarvillur) og láti íslenskusérfræðingum okkar eftir að leiðrétta. Um suma stafsetningu gildir einnig það að til er önnur jafngild stafsetning. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 15. des. 2005 kl. 14:47 (UTC)
Er annars vegar/hins vegar og annarsvegar/hinsvegar jafngilt?--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:01 (UTC)
:[http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Hérna] kemur m.a. fram að:
:„Í dæmum á borð við þau sem hér fara á eftir er um að ræða orðasambönd fremur en samsett orð og því eru þau rituð í tveimur orðum.
:alls konar, alls kostar, alls kyns, alls staðar, annars staðar, '''annars vegar''', einhverju sinni, einhvern tíma(nn), einhvern veginn, einhvers konar, einhvers staðar, eins konar, einu sinni, eitt sinn, engan veginn, '''hins vegar''', hverju sinni, hvers konar, hvers kyns, hvers vegna, lítils háttar, margs konar, margs kyns, meiri háttar, mikils háttar, minni háttar, nokkru sinni, nokkurn tíma(nn), nokkurn veginn, nokkurs konar, nokkurs staðar, sams konar, sums staðar, tvenns konar, ýmiss konar, þess háttar, þess kyns, þess vegna“ (Leturbr. mínar, ég setti líka inn kommur til að auðvelda lestur).
:Ég lít því svo á að „annarsvegar“ og „hinsvegar“ sé rangt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:18 (UTC)
::Ég fann reyndar annarsvegar í Orðabók Háskólans, en ég teldi eðlilega að hafa þetta í tveimur. --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:33 (UTC)
:::Það er munur á orðabókum og stafsetningarorðabókum og Orðabók Háskólans er ekki stafsetningarorðabók. Orðabók Háskólans safnar bara dæmum úr rituðu máli en leggur ekkert mat á hvernig á að rita orðin. Ef þú spyrð ritstjórn Orðabókarinnar um hvort hún telji tiltekinn rithátt jafngildan öðrum, þá færðu bara loðin svör um eðli orðabókagerðar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:47 (UTC)
Hvort skal rita allstaðar eða alls staðar? Eða er það jafngilt? --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:16 (UTC)
:Ég tékkaði á þessu sjálf og þetta er hvort tveggja leyfilegt, en betra þykir að hafa þetta í tveimur.--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:38 (UTC)
::Einnig má rita „alstaðar“. Það er sams konar samsetning og „al-veg“ eða „al-gengur“. [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Oft á tíðum ==
Samkvæmt Málfarsbankanum er orðasambandið '''oft og tíðum''' upprunalegra en '''oft á tíðum''', en það þýðir ekki að '''oft á tíðum''' sé málfarsvilla... veit einhver eitthvað? [[Notandi:82.221.47.198|82.221.47.198]] 15:16, 29 ágúst 2007 (UTC)
:Ég hef séð '''oft á tíðum''' notað af reyndum íslenskufræðingum... svo ég myndi áætla að þetta væri jafngilt. Vitið þið eitthvað um þetta? [[Notandi:Almar D|--Almar]] 30. ágúst 2007 kl. 20:16 (UTC)
::Þessi orðasambönd eru ekki jafngild. Úr þættinum Íslenskt mál í Morgunblaðinu 25. júní 2005: „Orðasambandið ''oft og tíðum'' er kunnugt frá 16. öld og í þessari mynd hefur það lengstum verið notað. Tímaþágufallið ''tíðum'' stendur hér sem atviksorð, líkt og ''löngum'' og ''stundum''. Í nútímamáli er allalgengt að nota myndina ''oft á tíðum'' og virðist myndin ''tíðum'' þá skilin sem þgf.flt. af ''tíð'', kvk. [….] Slík málnotkun getur ekki talist til fyrirmyndar enda ekki í samræmi við uppruna.“ [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Fleiri dæmi ==
* Uppá eða '''upp á'''
* '''Nokkurskonar''' eða nokkurs konar
* '''Samskonar''' eða sams konar
* Næstsíðasta eða næst síðasta
* Tvísemlla eða tví-smella
* Ynsta eða Insta eða Innsta
Eru ekki feitletruðu dæmin rétt? --[[User:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 18. nóvember 2007 kl. 00:33 (UTC)
:Upp á er allavegana rétt (það er alltaf haft í tveimur orðum til þess að hægt sé að gera greinarmun á "''upp á'' borð" og "''uppi á'' borði". Nokkurs konar held ég að sé líka rétt. '''Sams konar''' er rétt. Næst síðast held ég að sé rétt. Tvísmella er rétt held ég. [[B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá|B.G. og Ingibjörg - Þín '''innsta''' þrá]]. --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 00:50 (UTC)
:Fáránlegt að hafa ekki sögnina á réttum stað í stafsetningaröðinni. Sbr. vantar, hlakkar osfrv. Annars verður hnappur af rugli kringum mig/mér..kvíðir; ég kvíði osfrv.
:Í hvaða stafsetningaröð? --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 14:34 (UTC)
:„Sams konar“ og „nokkurs konar“ er rétt, en það má líka rita þessi orð í einu orði (þótt fremur sé mælt með því að rita þau í tveimur orðum). Sjá [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf ritreglur Íslenskrar málstöðvar] einkum gr. 76. --[[User:Cessator|Cessator]] 18. nóvember 2007 kl. 18:58 (UTC)
== Hver er munurinn á ==
hinsvegar og hinsvegar og næstsíðast og næstsíðast???--[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 00:25 (UTC)
Eru þetta í alvöru algengar villur? breydd breidd - fleyra fleira. Ef svo er þá er skólakerfið í molum. --[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 11:44 (UTC)
== Bryti ==
Ég held að það sé tæplega algengt að fólk noti orðið „bryti“ yfirhöfuð, hvað þá að það geti talist algengt að fólk riti „briti“. Legg til fjarlægingu.
== Afhverju? ==
Er ekki munur á "Af hverju ertu kominn?" og "Afhverju ertu kominn?"?
[[Notandi:Spyrill|Spyrill]] ([[Notandaspjall:Spyrill|spjall]]) 14. ágúst 2018 kl. 00:11 (UTC)
== Eyðingartillaga ==
Á síðuna var sett eyðingartillaga og lunginn af efninu tekið út án umræðu hér. Setti efnið aftur inn og legg til að eyðingartillögunni verði hafnað.
Rifrildið á milli þeirra sem líta svo á að málfræði eigi aðeins að lýsa tungumáli og þeirra sem sjá gagn í stöðlunarhlutverki þess verður ekki til lykta leitt hér á Wikipedia, og þaðan af síður á þetta að vera vettvangur til þess að há baráttu fyrir öðru hvoru sjónarmiðinu.
Staðreyndin er sú að reglulega er talað um fyrirbærið „íslensk málfræði“ sem samsafn reglna eða staðla um það hvernig málinu sé „rétt“ hagað. Sumir sjá þessu sjónarmiði allt til foráttu, þykja jafnvel gróf aðför að jaðarsettum hópum sem ekki nota „staðlað“ mál, og telja að nóg c að sgilja meiji málið.
Það er vert að fjalla um þessi sjónarmið en engin ástæða til að eyða grein þótt hún tilgreini dæmi um algeng frávik frá formlegri íslenskri málfræði.
(Greininni um Havaíflatböku á hins vegar að eyða enda eru flatbökur með ananas ekki alvöru flatbökur.)
--[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 5. september 2019 kl. 14:52 (UTC)
:''há baráttu'' : heyja baráttu ;)
:Ég veit ekki með að eyða greininni en sum dæmin eru margendurtekin '''i''' í stað '''y''' kemur fram í mörgum orðum ef viðkomandi á í vandræðum með að greina á milli. Önnur dæmi eins og samsett orð sem eiga að vera í sundur (Sumsstaðar: sums staðar) eru líka of mörg. Svo er ýmislegt loðið þarna... ristavél á alveg rétt á sér ( bendi á pistill Eiríks Rögnvaldssonar um það um daginn). Sumt er smekksatriði. Ég veit nú ekki hvort þetta eigi að vera á Wikipediasíðu, stundum þykir mér hyggilegra að einhver gæti haft þessar pælingar á vefsíðu eða bloggi.
:--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 5. september 2019 kl. 17:03 (UTC)
::(Sko þetta með lýsingarhyggjuna var léttur brandari, var ekki ætlunin að hún stæði þarna mánuðum saman.) Ástæða þess að ég setti eyðingartillöguna á var sú að þetta var ekki hjálplegur listi yfir algengar íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur heldur fjallaði hann helst um stílbrigði sem eru ekki röng, orðaval sem er ekki rangt, sýndi skringilegar og óalgengar villur, og svo fullt af orðum með ufsiloni sem ég hef aldrei séð neinn ruglast á. Það er ekkert að því að hafa grein sem fer yfir algeng frávik frá staðlaðri íslensku, en þessa grein þyrfti að vinna frá grunni. Það eru til ýmis málvöndunarrit og við ættum alveg að geta endurspeglað þau frekar en að hafa þennan samtíning. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 5. september 2019 kl. 21:41 (UTC)
== Hurðar ==
Áhugavert að Óskaddd bætir við 3 heimildum og engin þeirra fullyrðir að hurðar sé rangt. ''Síður notað'' og ''fjölbreytni máls''. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 1. júlí 2025 kl. 22:02 (UTC)
:Þær fullyrða einmitt hið gagnstæða, svo í raun ætti að fella hurðir/hurðar út af listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 07:31 (UTC)
:: Einmitt. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 11:30 (UTC)
:Þetta er alþekkt málfræðileg villa að fleirtölumyndin 'hurðar' skyldi vera notuð í stað 'hurðir' þ.e.a.s. að eignarfallsmynd sé notuð sem fleirtölumynd. Og engar heimildir (t.d. stafsetningarorðabækur og hefðbundnar orðabækur) fyrir utan BÍN viðurkenna fleirtölumyndina 'hurðar'. Í rauninni er þetta dæmi ekki einungis að benda á að fleirtölumyndin 'hurðar' sé röng heldur líka t.d. 'lestar' (frekar en 'lestir') sé röng fleirtölumynd (en BÍN virðist þó meina að sú 'ranga' fleirtölumynd hafi aðra merkingu). BÍN viðurkennir t.d. ekki fleirtölumyndina 'leiðar', en hún er alveg algeng.
:Mér finnst í raun alveg fáránlegt að taka BÍN til fyrirmyndar í þessu tilfelli þar sem rökin fyrir því að þetta sé virkilega alvöru fleirtölumynd en ekki bara barnamál eru nánast engin (notað var gegn mér að þær fullyrða ekki beinlínis að hurðar sé rangt en þær viðurkenna þessa mynd alls ekki heldur). Þessi breyting við fleirtölumynd 'hurðir' er líka alltof nýleg (miðað við eldri gagnasöfn sem ég hef áður hlaðið niður, og jafnvel fyrri heimsóknir á síðuna), og samsetningar t.d. 'baðstofuhurð' sýna ekki þessa fleirtölumynd.
:Ég vil t.d. benda á að Málfarsbankinn notar yfirleitt 'síður' eins og 'en ekki', þar sem allar þessar færslur eru myndaðar með hjálp tölvunnar.
:Í stuttu máli: Ekkert viðurkennir þessa fleirtölumynd, og í rauninni er þessari mynd hafnað. Ég vil frekar að mér sé mótmælt eftir 5 ár þegar einhver rök eru komin í sviðsljósið (og málið hefur þá tekið breytingum), en ekki þegar þetta er svo nýlegt. Þetta krefst hreinlega fyrirspurnar til ritstjóra BÍN um að þetta sé viðurkennd beyging frekar en viðbót.
:En Berserkur, segir þú virkilega 'hurðar'? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:34 (UTC)
::Spurningin er hvort þessi fleirtölumynd sé villa, því þetta er listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur. Ef svo er ekki, og þetta er aðeins dæmi um fjölbreyttar beygingarmyndir (eins og Eiríkur rekur ágætlega), þótt það sé aðallega í barnamáli (sem ég held nú að dæmin sanni að er ekki), þá á orðmyndin ekki heima á þessum lista, eða hvað? Málfarsbankinn segir "ft. hurðir (síður hurðar)", enda eru nokkur orð sem taka báðar endingar í ft. (t.d. hríð). Ef ekki er um villu að ræða, á það ekki heima á listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:50 (UTC)
::: Ég held ég verði enn staðfastur í að 'hurðar' í fleirtölu sé röng. En ef allir aðrir eru ósammála mér þá get ég ekkert gert í því. Svo gilda einmitt þessi rök sem Berserkur kom á framfæri um 'meter' og 'metri' en þau eru villur samkvæmt þessum lista, sem ég setti ekki upphaflega saman. Ætti þá ekki að fjarlægja það? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:53 (UTC)
:::: Já, það ætti að fjarlægja það, og líka "pulsa/pylsa" því bæði er rétt skv. málfarsbankanum. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 14:02 (UTC)
::::: Þá það! Varðandi pulsa vs pylsa er umræðan frá Vísindavefnum, en orðabækurnar svo sem viðurkenna þetta. Og ég hef líka ekkert á móti því að auka á deiluna 😉
1klj9kefypni14twfgdn4gx3067z5a0
1922277
1922275
2025-07-02T14:10:30Z
Óskadddddd
83612
1922277
wikitext
text/x-wiki
Ágæt hugmynd og byrjun.
Bendi þó á tvennt:
- Þar sem þetta eru næstum því allt stafsetningarvillur, þá er spurning hvort það ætti ekki bara heima undir lið með því heiti ("Stafsetningarvillur")? Þá ber líka meira á því sem eftir stendur, þ.e. raunverulegar mál(fræði)villur.
- Sniðið "vitlaust (rétt)" nægir tæplega alltaf. Leyfa líka "merking/samhengi/útskýring" þar sem þess er þörf.
Sjálfur er ég búinn að týna gömlu bókunum mínum, þ.a. mér þætti reyndar líka gaman að sjá liðinn "Stafsetning".
--[[Notandi:Bjornhb|Bjornhb]] 12:30, 13 okt 2004 (UTC)
:Alveg hárrétt. Málvillur er ekki það sama og stafsetningarvillur. Af þessu tvennu eru stafsetningarvillur saklausari, en mállvillur eru ótækar og geta þegar verst lætur alveg komið í veg fyrir að nokkur skilji þann sem er að reyna að tjá sig. Varðandi stafsetninguna, þá bendi ég á ágæta vefsíðu Eiríks Rögnvaldssonar (held ég), þar sem reglurnar eru teknar í gegn hver á fætur annarri. Hvað málvillurnar snertir bendi ég á Íslenska málstöð og ráðleggingar þeirra ágætu manna, sem þar vinna. Oft getur þó verið mjótt á mununum og álitamál hvort um er að ræða málvillu eða stafsetningarvillu. --[[Notandi:Moi|Moi]] 13:46, 13 okt 2004 (UTC)
:Það sem ég hafði í huga þegar ég hannaði sniðið á þessu var að auðvelt væri að lesa það og að ná upplýsingum af síðunni með tölvuforritum, eftir endurhönnunina er það jafnvel auðveldara þannig ég er sáttur við hana.
<pre>
$ cat villur |grep ^\*|perl -pe "s/^\*\s*([^;]*)[\s;]*\'{3}([^\']*).*/\1:\2/g"
Gregoríanska tímatalið:Gregoríska tímatalið
Briti:Bryti
Brytan:brytann
Keira:keyra
Neytaði:neitaði
Meiga:mega
</pre>
:Þegar þetta er komið á þetta snið er auðvelt að mata þetta í villulögunarforrit hverskonar. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 17:34, 13 okt 2004 (UTC)
: Það er hálfneyðarlegt að heitið á greininni [[Listi yfir stafsetninga– og málfræðivillur í íslenskum lögum]] inniheldur stafsetninga'''-r-'''villu... Þyrfti að breyta því. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 11:04, 16 feb 2005 (UTC)
Leiti og leyti: Ekki er hægt að segja að leiti sé stafsetningarvilla. Það er (hér) hins vegar rangt orð. Orðin tvö, leiti og leyti þýða ekki það sama og geta því aldrei komið hvort í annars stað. Leiti þýðir hóll eða hæð í landi: Leiti bar á milli. Leyti táknar hins vegar hluta af einhverju, tilvik eða vísar til tímasetningar. Að því leyti, um þetta leyti. --[[Notandi:Moi|Moi]] 12:18, 22. júní 2005 (UTC)
: Leiti með einföldu táknar annaðhvort hæð eða að eitthvað sé á næstu grösum, því er þessi skýring ekki rétt. (Samkvæmt 11. prentun annarrar útgáfu orðabókar máls og menningar frá 1999 í ritstjórn Árna Böðvarssonar).
::Ég sé ekki betur en að skýringin sé hárrétt og meira að segja miðað við það sem þú ert að segja. Punkturinn hjá Móa er hins vegar sá að það er ekki ''stafsetningarvilla'' að nota rangt orð, t.d. „leiti“ í stað „leyti“ eða öfugt — þetta eru tvö ólík orð. (það væri ekki heldur ''stafsetningarvilla'' ef ég skrifaði „forsætisráðherra“ þar sem hefði átt að standa „sjávarútvegsráðherra“). Vandinn við þennan punkt Móa er hins vegar sá að það er auðvitað mögulegt að einhver velji rétt orð en geri stafsetningarvillu, ætli t.d. að skrifa orðið „leiti“ ''í merkingunni hóll eða hæð'' en viti ekki hvernig á að skrifa það; og þegar hann skrifar óvart „leyti“, þá er ekki hægt að segja að viðkomandi hafi bara valið rangt orð, heldur valdi hann rétt orð, stafsetti það vitlaust og fyrir einskæra tilviljun ritaði hann þá í staðinn annað merkingarbært orð. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:04, 16 janúar 2007 (UTC)
Eruð þið viss um að þetta sé rétt: # Annað hvort ... eða; '''Annaðhvort ... eða'''.
:Annaðhvort er ekki ritað í tveim orðum ef það er það sem þú átt við. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 15. des. 2005 kl. 13:45 (UTC)
:Já, ég athugaði þetta reyndar sjálfur en svona er þetta skv. lögboðinni stafsetningu, sem kennd er í skólum (eða á að vera kennd í skólum) landsins. Ég held samt að það gæti verið sams konar hefð fyrir því að rita „annað hvort ... eða“ eins og er fyrir því að rita megi „ennþá“. Það er a.m.k. mjög algengt enda þótt þær [http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Ritreglur], sem Íslensk málstöð birtir, viðurkenni hvorugt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 15. des. 2005 kl. 13:53 (UTC)
:Þetta mun vera rétt, annaðhvort er skrifað í einu orði ef eða fylgir. En rétt er að segja t.d. "annað hvort þeirra ...". Þetta má sjá hér: http://www.ismal.hi.is/malfar/ (leita eftir annaðhvort). --[[Notandi:Geithafur|Geithafur]] 15. des. 2005 kl. 14:33 (UTC)
:: Ég vil bara vara við því að sjálfvirkt forrit keyri yfir síður og breyti sjálfkrafa. Villurnar geta leynst í texta sem er tilvitnun úr t.d. eldra riti sem notar aðra stafsetningu, eða upphaflegt ritið innihélt villuna. Mun æskilegra er að forritið merki síðurnar bara (t.d. flokkur:stafsetningarvillur) og láti íslenskusérfræðingum okkar eftir að leiðrétta. Um suma stafsetningu gildir einnig það að til er önnur jafngild stafsetning. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 15. des. 2005 kl. 14:47 (UTC)
Er annars vegar/hins vegar og annarsvegar/hinsvegar jafngilt?--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:01 (UTC)
:[http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Hérna] kemur m.a. fram að:
:„Í dæmum á borð við þau sem hér fara á eftir er um að ræða orðasambönd fremur en samsett orð og því eru þau rituð í tveimur orðum.
:alls konar, alls kostar, alls kyns, alls staðar, annars staðar, '''annars vegar''', einhverju sinni, einhvern tíma(nn), einhvern veginn, einhvers konar, einhvers staðar, eins konar, einu sinni, eitt sinn, engan veginn, '''hins vegar''', hverju sinni, hvers konar, hvers kyns, hvers vegna, lítils háttar, margs konar, margs kyns, meiri háttar, mikils háttar, minni háttar, nokkru sinni, nokkurn tíma(nn), nokkurn veginn, nokkurs konar, nokkurs staðar, sams konar, sums staðar, tvenns konar, ýmiss konar, þess háttar, þess kyns, þess vegna“ (Leturbr. mínar, ég setti líka inn kommur til að auðvelda lestur).
:Ég lít því svo á að „annarsvegar“ og „hinsvegar“ sé rangt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:18 (UTC)
::Ég fann reyndar annarsvegar í Orðabók Háskólans, en ég teldi eðlilega að hafa þetta í tveimur. --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:33 (UTC)
:::Það er munur á orðabókum og stafsetningarorðabókum og Orðabók Háskólans er ekki stafsetningarorðabók. Orðabók Háskólans safnar bara dæmum úr rituðu máli en leggur ekkert mat á hvernig á að rita orðin. Ef þú spyrð ritstjórn Orðabókarinnar um hvort hún telji tiltekinn rithátt jafngildan öðrum, þá færðu bara loðin svör um eðli orðabókagerðar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:47 (UTC)
Hvort skal rita allstaðar eða alls staðar? Eða er það jafngilt? --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:16 (UTC)
:Ég tékkaði á þessu sjálf og þetta er hvort tveggja leyfilegt, en betra þykir að hafa þetta í tveimur.--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:38 (UTC)
::Einnig má rita „alstaðar“. Það er sams konar samsetning og „al-veg“ eða „al-gengur“. [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Oft á tíðum ==
Samkvæmt Málfarsbankanum er orðasambandið '''oft og tíðum''' upprunalegra en '''oft á tíðum''', en það þýðir ekki að '''oft á tíðum''' sé málfarsvilla... veit einhver eitthvað? [[Notandi:82.221.47.198|82.221.47.198]] 15:16, 29 ágúst 2007 (UTC)
:Ég hef séð '''oft á tíðum''' notað af reyndum íslenskufræðingum... svo ég myndi áætla að þetta væri jafngilt. Vitið þið eitthvað um þetta? [[Notandi:Almar D|--Almar]] 30. ágúst 2007 kl. 20:16 (UTC)
::Þessi orðasambönd eru ekki jafngild. Úr þættinum Íslenskt mál í Morgunblaðinu 25. júní 2005: „Orðasambandið ''oft og tíðum'' er kunnugt frá 16. öld og í þessari mynd hefur það lengstum verið notað. Tímaþágufallið ''tíðum'' stendur hér sem atviksorð, líkt og ''löngum'' og ''stundum''. Í nútímamáli er allalgengt að nota myndina ''oft á tíðum'' og virðist myndin ''tíðum'' þá skilin sem þgf.flt. af ''tíð'', kvk. [….] Slík málnotkun getur ekki talist til fyrirmyndar enda ekki í samræmi við uppruna.“ [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Fleiri dæmi ==
* Uppá eða '''upp á'''
* '''Nokkurskonar''' eða nokkurs konar
* '''Samskonar''' eða sams konar
* Næstsíðasta eða næst síðasta
* Tvísemlla eða tví-smella
* Ynsta eða Insta eða Innsta
Eru ekki feitletruðu dæmin rétt? --[[User:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 18. nóvember 2007 kl. 00:33 (UTC)
:Upp á er allavegana rétt (það er alltaf haft í tveimur orðum til þess að hægt sé að gera greinarmun á "''upp á'' borð" og "''uppi á'' borði". Nokkurs konar held ég að sé líka rétt. '''Sams konar''' er rétt. Næst síðast held ég að sé rétt. Tvísmella er rétt held ég. [[B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá|B.G. og Ingibjörg - Þín '''innsta''' þrá]]. --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 00:50 (UTC)
:Fáránlegt að hafa ekki sögnina á réttum stað í stafsetningaröðinni. Sbr. vantar, hlakkar osfrv. Annars verður hnappur af rugli kringum mig/mér..kvíðir; ég kvíði osfrv.
:Í hvaða stafsetningaröð? --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 14:34 (UTC)
:„Sams konar“ og „nokkurs konar“ er rétt, en það má líka rita þessi orð í einu orði (þótt fremur sé mælt með því að rita þau í tveimur orðum). Sjá [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf ritreglur Íslenskrar málstöðvar] einkum gr. 76. --[[User:Cessator|Cessator]] 18. nóvember 2007 kl. 18:58 (UTC)
== Hver er munurinn á ==
hinsvegar og hinsvegar og næstsíðast og næstsíðast???--[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 00:25 (UTC)
Eru þetta í alvöru algengar villur? breydd breidd - fleyra fleira. Ef svo er þá er skólakerfið í molum. --[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 11:44 (UTC)
== Bryti ==
Ég held að það sé tæplega algengt að fólk noti orðið „bryti“ yfirhöfuð, hvað þá að það geti talist algengt að fólk riti „briti“. Legg til fjarlægingu.
== Afhverju? ==
Er ekki munur á "Af hverju ertu kominn?" og "Afhverju ertu kominn?"?
[[Notandi:Spyrill|Spyrill]] ([[Notandaspjall:Spyrill|spjall]]) 14. ágúst 2018 kl. 00:11 (UTC)
== Eyðingartillaga ==
Á síðuna var sett eyðingartillaga og lunginn af efninu tekið út án umræðu hér. Setti efnið aftur inn og legg til að eyðingartillögunni verði hafnað.
Rifrildið á milli þeirra sem líta svo á að málfræði eigi aðeins að lýsa tungumáli og þeirra sem sjá gagn í stöðlunarhlutverki þess verður ekki til lykta leitt hér á Wikipedia, og þaðan af síður á þetta að vera vettvangur til þess að há baráttu fyrir öðru hvoru sjónarmiðinu.
Staðreyndin er sú að reglulega er talað um fyrirbærið „íslensk málfræði“ sem samsafn reglna eða staðla um það hvernig málinu sé „rétt“ hagað. Sumir sjá þessu sjónarmiði allt til foráttu, þykja jafnvel gróf aðför að jaðarsettum hópum sem ekki nota „staðlað“ mál, og telja að nóg c að sgilja meiji málið.
Það er vert að fjalla um þessi sjónarmið en engin ástæða til að eyða grein þótt hún tilgreini dæmi um algeng frávik frá formlegri íslenskri málfræði.
(Greininni um Havaíflatböku á hins vegar að eyða enda eru flatbökur með ananas ekki alvöru flatbökur.)
--[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 5. september 2019 kl. 14:52 (UTC)
:''há baráttu'' : heyja baráttu ;)
:Ég veit ekki með að eyða greininni en sum dæmin eru margendurtekin '''i''' í stað '''y''' kemur fram í mörgum orðum ef viðkomandi á í vandræðum með að greina á milli. Önnur dæmi eins og samsett orð sem eiga að vera í sundur (Sumsstaðar: sums staðar) eru líka of mörg. Svo er ýmislegt loðið þarna... ristavél á alveg rétt á sér ( bendi á pistill Eiríks Rögnvaldssonar um það um daginn). Sumt er smekksatriði. Ég veit nú ekki hvort þetta eigi að vera á Wikipediasíðu, stundum þykir mér hyggilegra að einhver gæti haft þessar pælingar á vefsíðu eða bloggi.
:--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 5. september 2019 kl. 17:03 (UTC)
::(Sko þetta með lýsingarhyggjuna var léttur brandari, var ekki ætlunin að hún stæði þarna mánuðum saman.) Ástæða þess að ég setti eyðingartillöguna á var sú að þetta var ekki hjálplegur listi yfir algengar íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur heldur fjallaði hann helst um stílbrigði sem eru ekki röng, orðaval sem er ekki rangt, sýndi skringilegar og óalgengar villur, og svo fullt af orðum með ufsiloni sem ég hef aldrei séð neinn ruglast á. Það er ekkert að því að hafa grein sem fer yfir algeng frávik frá staðlaðri íslensku, en þessa grein þyrfti að vinna frá grunni. Það eru til ýmis málvöndunarrit og við ættum alveg að geta endurspeglað þau frekar en að hafa þennan samtíning. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 5. september 2019 kl. 21:41 (UTC)
== Hurðar ==
Áhugavert að Óskaddd bætir við 3 heimildum og engin þeirra fullyrðir að hurðar sé rangt. ''Síður notað'' og ''fjölbreytni máls''. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 1. júlí 2025 kl. 22:02 (UTC)
:Þær fullyrða einmitt hið gagnstæða, svo í raun ætti að fella hurðir/hurðar út af listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 07:31 (UTC)
:: Einmitt. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 11:30 (UTC)
:Þetta er alþekkt málfræðileg villa að fleirtölumyndin 'hurðar' skyldi vera notuð í stað 'hurðir' þ.e.a.s. að eignarfallsmynd sé notuð sem fleirtölumynd. Og engar heimildir (t.d. stafsetningarorðabækur og hefðbundnar orðabækur) fyrir utan BÍN viðurkenna fleirtölumyndina 'hurðar'. Í rauninni er þetta dæmi ekki einungis að benda á að fleirtölumyndin 'hurðar' sé röng heldur líka t.d. 'lestar' (frekar en 'lestir') sé röng fleirtölumynd (en BÍN virðist þó meina að sú 'ranga' fleirtölumynd hafi aðra merkingu). BÍN viðurkennir t.d. ekki fleirtölumyndina 'leiðar', en hún er alveg algeng.
:Mér finnst í raun alveg fáránlegt að taka BÍN til fyrirmyndar í þessu tilfelli þar sem rökin fyrir því að þetta sé virkilega alvöru fleirtölumynd en ekki bara barnamál eru nánast engin (notað var gegn mér að þær fullyrða ekki beinlínis að hurðar sé rangt en þær viðurkenna þessa mynd alls ekki heldur). Þessi breyting við fleirtölumynd 'hurðir' er líka alltof nýleg (miðað við eldri gagnasöfn sem ég hef áður hlaðið niður, og jafnvel fyrri heimsóknir á síðuna), og samsetningar t.d. 'baðstofuhurð' sýna ekki þessa fleirtölumynd.
:Ég vil t.d. benda á að Málfarsbankinn notar yfirleitt 'síður' eins og 'en ekki', þar sem allar þessar færslur eru myndaðar með hjálp tölvunnar.
:Í stuttu máli: Ekkert viðurkennir þessa fleirtölumynd, og í rauninni er þessari mynd hafnað. Ég vil frekar að mér sé mótmælt eftir 5 ár þegar einhver rök eru komin í sviðsljósið (og málið hefur þá tekið breytingum), en ekki þegar þetta er svo nýlegt. Þetta krefst hreinlega fyrirspurnar til ritstjóra BÍN um að þetta sé viðurkennd beyging frekar en viðbót.
:En Berserkur, segir þú virkilega 'hurðar'? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:34 (UTC)
::Spurningin er hvort þessi fleirtölumynd sé villa, því þetta er listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur. Ef svo er ekki, og þetta er aðeins dæmi um fjölbreyttar beygingarmyndir (eins og Eiríkur rekur ágætlega), þótt það sé aðallega í barnamáli (sem ég held nú að dæmin sanni að er ekki), þá á orðmyndin ekki heima á þessum lista, eða hvað? Málfarsbankinn segir "ft. hurðir (síður hurðar)", enda eru nokkur orð sem taka báðar endingar í ft. (t.d. hríð). Ef ekki er um villu að ræða, á það ekki heima á listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:50 (UTC)
::: Ég held ég verði enn staðfastur í að 'hurðar' í fleirtölu sé röng. En ef allir aðrir eru ósammála mér þá get ég ekkert gert í því. Svo gilda einmitt þessi rök sem Berserkur kom á framfæri um 'meter' og 'metri' en þau eru villur samkvæmt þessum lista, sem ég setti ekki upphaflega saman. Ætti þá ekki að fjarlægja það? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:53 (UTC)
:::: Já, það ætti að fjarlægja það, og líka "pulsa/pylsa" því bæði er rétt skv. málfarsbankanum. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 14:02 (UTC)
::::: Þá það! Varðandi pulsa vs pylsa er umræðan frá Vísindavefnum, en orðabækurnar svo sem viðurkenna orðin tvö. Og ég hef líka ekkert á móti því að auka á deiluna 😉
3ces8ks866abn4hi25509puf62de4en
1922279
1922277
2025-07-02T14:39:13Z
Berserkur
10188
/* Hurðar */
1922279
wikitext
text/x-wiki
Ágæt hugmynd og byrjun.
Bendi þó á tvennt:
- Þar sem þetta eru næstum því allt stafsetningarvillur, þá er spurning hvort það ætti ekki bara heima undir lið með því heiti ("Stafsetningarvillur")? Þá ber líka meira á því sem eftir stendur, þ.e. raunverulegar mál(fræði)villur.
- Sniðið "vitlaust (rétt)" nægir tæplega alltaf. Leyfa líka "merking/samhengi/útskýring" þar sem þess er þörf.
Sjálfur er ég búinn að týna gömlu bókunum mínum, þ.a. mér þætti reyndar líka gaman að sjá liðinn "Stafsetning".
--[[Notandi:Bjornhb|Bjornhb]] 12:30, 13 okt 2004 (UTC)
:Alveg hárrétt. Málvillur er ekki það sama og stafsetningarvillur. Af þessu tvennu eru stafsetningarvillur saklausari, en mállvillur eru ótækar og geta þegar verst lætur alveg komið í veg fyrir að nokkur skilji þann sem er að reyna að tjá sig. Varðandi stafsetninguna, þá bendi ég á ágæta vefsíðu Eiríks Rögnvaldssonar (held ég), þar sem reglurnar eru teknar í gegn hver á fætur annarri. Hvað málvillurnar snertir bendi ég á Íslenska málstöð og ráðleggingar þeirra ágætu manna, sem þar vinna. Oft getur þó verið mjótt á mununum og álitamál hvort um er að ræða málvillu eða stafsetningarvillu. --[[Notandi:Moi|Moi]] 13:46, 13 okt 2004 (UTC)
:Það sem ég hafði í huga þegar ég hannaði sniðið á þessu var að auðvelt væri að lesa það og að ná upplýsingum af síðunni með tölvuforritum, eftir endurhönnunina er það jafnvel auðveldara þannig ég er sáttur við hana.
<pre>
$ cat villur |grep ^\*|perl -pe "s/^\*\s*([^;]*)[\s;]*\'{3}([^\']*).*/\1:\2/g"
Gregoríanska tímatalið:Gregoríska tímatalið
Briti:Bryti
Brytan:brytann
Keira:keyra
Neytaði:neitaði
Meiga:mega
</pre>
:Þegar þetta er komið á þetta snið er auðvelt að mata þetta í villulögunarforrit hverskonar. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 17:34, 13 okt 2004 (UTC)
: Það er hálfneyðarlegt að heitið á greininni [[Listi yfir stafsetninga– og málfræðivillur í íslenskum lögum]] inniheldur stafsetninga'''-r-'''villu... Þyrfti að breyta því. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 11:04, 16 feb 2005 (UTC)
Leiti og leyti: Ekki er hægt að segja að leiti sé stafsetningarvilla. Það er (hér) hins vegar rangt orð. Orðin tvö, leiti og leyti þýða ekki það sama og geta því aldrei komið hvort í annars stað. Leiti þýðir hóll eða hæð í landi: Leiti bar á milli. Leyti táknar hins vegar hluta af einhverju, tilvik eða vísar til tímasetningar. Að því leyti, um þetta leyti. --[[Notandi:Moi|Moi]] 12:18, 22. júní 2005 (UTC)
: Leiti með einföldu táknar annaðhvort hæð eða að eitthvað sé á næstu grösum, því er þessi skýring ekki rétt. (Samkvæmt 11. prentun annarrar útgáfu orðabókar máls og menningar frá 1999 í ritstjórn Árna Böðvarssonar).
::Ég sé ekki betur en að skýringin sé hárrétt og meira að segja miðað við það sem þú ert að segja. Punkturinn hjá Móa er hins vegar sá að það er ekki ''stafsetningarvilla'' að nota rangt orð, t.d. „leiti“ í stað „leyti“ eða öfugt — þetta eru tvö ólík orð. (það væri ekki heldur ''stafsetningarvilla'' ef ég skrifaði „forsætisráðherra“ þar sem hefði átt að standa „sjávarútvegsráðherra“). Vandinn við þennan punkt Móa er hins vegar sá að það er auðvitað mögulegt að einhver velji rétt orð en geri stafsetningarvillu, ætli t.d. að skrifa orðið „leiti“ ''í merkingunni hóll eða hæð'' en viti ekki hvernig á að skrifa það; og þegar hann skrifar óvart „leyti“, þá er ekki hægt að segja að viðkomandi hafi bara valið rangt orð, heldur valdi hann rétt orð, stafsetti það vitlaust og fyrir einskæra tilviljun ritaði hann þá í staðinn annað merkingarbært orð. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:04, 16 janúar 2007 (UTC)
Eruð þið viss um að þetta sé rétt: # Annað hvort ... eða; '''Annaðhvort ... eða'''.
:Annaðhvort er ekki ritað í tveim orðum ef það er það sem þú átt við. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 15. des. 2005 kl. 13:45 (UTC)
:Já, ég athugaði þetta reyndar sjálfur en svona er þetta skv. lögboðinni stafsetningu, sem kennd er í skólum (eða á að vera kennd í skólum) landsins. Ég held samt að það gæti verið sams konar hefð fyrir því að rita „annað hvort ... eða“ eins og er fyrir því að rita megi „ennþá“. Það er a.m.k. mjög algengt enda þótt þær [http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Ritreglur], sem Íslensk málstöð birtir, viðurkenni hvorugt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 15. des. 2005 kl. 13:53 (UTC)
:Þetta mun vera rétt, annaðhvort er skrifað í einu orði ef eða fylgir. En rétt er að segja t.d. "annað hvort þeirra ...". Þetta má sjá hér: http://www.ismal.hi.is/malfar/ (leita eftir annaðhvort). --[[Notandi:Geithafur|Geithafur]] 15. des. 2005 kl. 14:33 (UTC)
:: Ég vil bara vara við því að sjálfvirkt forrit keyri yfir síður og breyti sjálfkrafa. Villurnar geta leynst í texta sem er tilvitnun úr t.d. eldra riti sem notar aðra stafsetningu, eða upphaflegt ritið innihélt villuna. Mun æskilegra er að forritið merki síðurnar bara (t.d. flokkur:stafsetningarvillur) og láti íslenskusérfræðingum okkar eftir að leiðrétta. Um suma stafsetningu gildir einnig það að til er önnur jafngild stafsetning. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 15. des. 2005 kl. 14:47 (UTC)
Er annars vegar/hins vegar og annarsvegar/hinsvegar jafngilt?--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:01 (UTC)
:[http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Hérna] kemur m.a. fram að:
:„Í dæmum á borð við þau sem hér fara á eftir er um að ræða orðasambönd fremur en samsett orð og því eru þau rituð í tveimur orðum.
:alls konar, alls kostar, alls kyns, alls staðar, annars staðar, '''annars vegar''', einhverju sinni, einhvern tíma(nn), einhvern veginn, einhvers konar, einhvers staðar, eins konar, einu sinni, eitt sinn, engan veginn, '''hins vegar''', hverju sinni, hvers konar, hvers kyns, hvers vegna, lítils háttar, margs konar, margs kyns, meiri háttar, mikils háttar, minni háttar, nokkru sinni, nokkurn tíma(nn), nokkurn veginn, nokkurs konar, nokkurs staðar, sams konar, sums staðar, tvenns konar, ýmiss konar, þess háttar, þess kyns, þess vegna“ (Leturbr. mínar, ég setti líka inn kommur til að auðvelda lestur).
:Ég lít því svo á að „annarsvegar“ og „hinsvegar“ sé rangt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:18 (UTC)
::Ég fann reyndar annarsvegar í Orðabók Háskólans, en ég teldi eðlilega að hafa þetta í tveimur. --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:33 (UTC)
:::Það er munur á orðabókum og stafsetningarorðabókum og Orðabók Háskólans er ekki stafsetningarorðabók. Orðabók Háskólans safnar bara dæmum úr rituðu máli en leggur ekkert mat á hvernig á að rita orðin. Ef þú spyrð ritstjórn Orðabókarinnar um hvort hún telji tiltekinn rithátt jafngildan öðrum, þá færðu bara loðin svör um eðli orðabókagerðar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:47 (UTC)
Hvort skal rita allstaðar eða alls staðar? Eða er það jafngilt? --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:16 (UTC)
:Ég tékkaði á þessu sjálf og þetta er hvort tveggja leyfilegt, en betra þykir að hafa þetta í tveimur.--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:38 (UTC)
::Einnig má rita „alstaðar“. Það er sams konar samsetning og „al-veg“ eða „al-gengur“. [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Oft á tíðum ==
Samkvæmt Málfarsbankanum er orðasambandið '''oft og tíðum''' upprunalegra en '''oft á tíðum''', en það þýðir ekki að '''oft á tíðum''' sé málfarsvilla... veit einhver eitthvað? [[Notandi:82.221.47.198|82.221.47.198]] 15:16, 29 ágúst 2007 (UTC)
:Ég hef séð '''oft á tíðum''' notað af reyndum íslenskufræðingum... svo ég myndi áætla að þetta væri jafngilt. Vitið þið eitthvað um þetta? [[Notandi:Almar D|--Almar]] 30. ágúst 2007 kl. 20:16 (UTC)
::Þessi orðasambönd eru ekki jafngild. Úr þættinum Íslenskt mál í Morgunblaðinu 25. júní 2005: „Orðasambandið ''oft og tíðum'' er kunnugt frá 16. öld og í þessari mynd hefur það lengstum verið notað. Tímaþágufallið ''tíðum'' stendur hér sem atviksorð, líkt og ''löngum'' og ''stundum''. Í nútímamáli er allalgengt að nota myndina ''oft á tíðum'' og virðist myndin ''tíðum'' þá skilin sem þgf.flt. af ''tíð'', kvk. [….] Slík málnotkun getur ekki talist til fyrirmyndar enda ekki í samræmi við uppruna.“ [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Fleiri dæmi ==
* Uppá eða '''upp á'''
* '''Nokkurskonar''' eða nokkurs konar
* '''Samskonar''' eða sams konar
* Næstsíðasta eða næst síðasta
* Tvísemlla eða tví-smella
* Ynsta eða Insta eða Innsta
Eru ekki feitletruðu dæmin rétt? --[[User:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 18. nóvember 2007 kl. 00:33 (UTC)
:Upp á er allavegana rétt (það er alltaf haft í tveimur orðum til þess að hægt sé að gera greinarmun á "''upp á'' borð" og "''uppi á'' borði". Nokkurs konar held ég að sé líka rétt. '''Sams konar''' er rétt. Næst síðast held ég að sé rétt. Tvísmella er rétt held ég. [[B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá|B.G. og Ingibjörg - Þín '''innsta''' þrá]]. --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 00:50 (UTC)
:Fáránlegt að hafa ekki sögnina á réttum stað í stafsetningaröðinni. Sbr. vantar, hlakkar osfrv. Annars verður hnappur af rugli kringum mig/mér..kvíðir; ég kvíði osfrv.
:Í hvaða stafsetningaröð? --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 14:34 (UTC)
:„Sams konar“ og „nokkurs konar“ er rétt, en það má líka rita þessi orð í einu orði (þótt fremur sé mælt með því að rita þau í tveimur orðum). Sjá [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf ritreglur Íslenskrar málstöðvar] einkum gr. 76. --[[User:Cessator|Cessator]] 18. nóvember 2007 kl. 18:58 (UTC)
== Hver er munurinn á ==
hinsvegar og hinsvegar og næstsíðast og næstsíðast???--[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 00:25 (UTC)
Eru þetta í alvöru algengar villur? breydd breidd - fleyra fleira. Ef svo er þá er skólakerfið í molum. --[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 11:44 (UTC)
== Bryti ==
Ég held að það sé tæplega algengt að fólk noti orðið „bryti“ yfirhöfuð, hvað þá að það geti talist algengt að fólk riti „briti“. Legg til fjarlægingu.
== Afhverju? ==
Er ekki munur á "Af hverju ertu kominn?" og "Afhverju ertu kominn?"?
[[Notandi:Spyrill|Spyrill]] ([[Notandaspjall:Spyrill|spjall]]) 14. ágúst 2018 kl. 00:11 (UTC)
== Eyðingartillaga ==
Á síðuna var sett eyðingartillaga og lunginn af efninu tekið út án umræðu hér. Setti efnið aftur inn og legg til að eyðingartillögunni verði hafnað.
Rifrildið á milli þeirra sem líta svo á að málfræði eigi aðeins að lýsa tungumáli og þeirra sem sjá gagn í stöðlunarhlutverki þess verður ekki til lykta leitt hér á Wikipedia, og þaðan af síður á þetta að vera vettvangur til þess að há baráttu fyrir öðru hvoru sjónarmiðinu.
Staðreyndin er sú að reglulega er talað um fyrirbærið „íslensk málfræði“ sem samsafn reglna eða staðla um það hvernig málinu sé „rétt“ hagað. Sumir sjá þessu sjónarmiði allt til foráttu, þykja jafnvel gróf aðför að jaðarsettum hópum sem ekki nota „staðlað“ mál, og telja að nóg c að sgilja meiji málið.
Það er vert að fjalla um þessi sjónarmið en engin ástæða til að eyða grein þótt hún tilgreini dæmi um algeng frávik frá formlegri íslenskri málfræði.
(Greininni um Havaíflatböku á hins vegar að eyða enda eru flatbökur með ananas ekki alvöru flatbökur.)
--[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 5. september 2019 kl. 14:52 (UTC)
:''há baráttu'' : heyja baráttu ;)
:Ég veit ekki með að eyða greininni en sum dæmin eru margendurtekin '''i''' í stað '''y''' kemur fram í mörgum orðum ef viðkomandi á í vandræðum með að greina á milli. Önnur dæmi eins og samsett orð sem eiga að vera í sundur (Sumsstaðar: sums staðar) eru líka of mörg. Svo er ýmislegt loðið þarna... ristavél á alveg rétt á sér ( bendi á pistill Eiríks Rögnvaldssonar um það um daginn). Sumt er smekksatriði. Ég veit nú ekki hvort þetta eigi að vera á Wikipediasíðu, stundum þykir mér hyggilegra að einhver gæti haft þessar pælingar á vefsíðu eða bloggi.
:--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 5. september 2019 kl. 17:03 (UTC)
::(Sko þetta með lýsingarhyggjuna var léttur brandari, var ekki ætlunin að hún stæði þarna mánuðum saman.) Ástæða þess að ég setti eyðingartillöguna á var sú að þetta var ekki hjálplegur listi yfir algengar íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur heldur fjallaði hann helst um stílbrigði sem eru ekki röng, orðaval sem er ekki rangt, sýndi skringilegar og óalgengar villur, og svo fullt af orðum með ufsiloni sem ég hef aldrei séð neinn ruglast á. Það er ekkert að því að hafa grein sem fer yfir algeng frávik frá staðlaðri íslensku, en þessa grein þyrfti að vinna frá grunni. Það eru til ýmis málvöndunarrit og við ættum alveg að geta endurspeglað þau frekar en að hafa þennan samtíning. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 5. september 2019 kl. 21:41 (UTC)
== Hurðar ==
Áhugavert að Óskaddd bætir við 3 heimildum og engin þeirra fullyrðir að hurðar sé rangt. ''Síður notað'' og ''fjölbreytni máls''. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 1. júlí 2025 kl. 22:02 (UTC)
:Þær fullyrða einmitt hið gagnstæða, svo í raun ætti að fella hurðir/hurðar út af listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 07:31 (UTC)
:: Einmitt. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 11:30 (UTC)
:Þetta er alþekkt málfræðileg villa að fleirtölumyndin 'hurðar' skyldi vera notuð í stað 'hurðir' þ.e.a.s. að eignarfallsmynd sé notuð sem fleirtölumynd. Og engar heimildir (t.d. stafsetningarorðabækur og hefðbundnar orðabækur) fyrir utan BÍN viðurkenna fleirtölumyndina 'hurðar'. Í rauninni er þetta dæmi ekki einungis að benda á að fleirtölumyndin 'hurðar' sé röng heldur líka t.d. 'lestar' (frekar en 'lestir') sé röng fleirtölumynd (en BÍN virðist þó meina að sú 'ranga' fleirtölumynd hafi aðra merkingu). BÍN viðurkennir t.d. ekki fleirtölumyndina 'leiðar', en hún er alveg algeng.
:Mér finnst í raun alveg fáránlegt að taka BÍN til fyrirmyndar í þessu tilfelli þar sem rökin fyrir því að þetta sé virkilega alvöru fleirtölumynd en ekki bara barnamál eru nánast engin (notað var gegn mér að þær fullyrða ekki beinlínis að hurðar sé rangt en þær viðurkenna þessa mynd alls ekki heldur). Þessi breyting við fleirtölumynd 'hurðir' er líka alltof nýleg (miðað við eldri gagnasöfn sem ég hef áður hlaðið niður, og jafnvel fyrri heimsóknir á síðuna), og samsetningar t.d. 'baðstofuhurð' sýna ekki þessa fleirtölumynd.
:Ég vil t.d. benda á að Málfarsbankinn notar yfirleitt 'síður' eins og 'en ekki', þar sem allar þessar færslur eru myndaðar með hjálp tölvunnar.
:Í stuttu máli: Ekkert viðurkennir þessa fleirtölumynd, og í rauninni er þessari mynd hafnað. Ég vil frekar að mér sé mótmælt eftir 5 ár þegar einhver rök eru komin í sviðsljósið (og málið hefur þá tekið breytingum), en ekki þegar þetta er svo nýlegt. Þetta krefst hreinlega fyrirspurnar til ritstjóra BÍN um að þetta sé viðurkennd beyging frekar en viðbót.
:En Berserkur, segir þú virkilega 'hurðar'? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:34 (UTC)
::Spurningin er hvort þessi fleirtölumynd sé villa, því þetta er listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur. Ef svo er ekki, og þetta er aðeins dæmi um fjölbreyttar beygingarmyndir (eins og Eiríkur rekur ágætlega), þótt það sé aðallega í barnamáli (sem ég held nú að dæmin sanni að er ekki), þá á orðmyndin ekki heima á þessum lista, eða hvað? Málfarsbankinn segir "ft. hurðir (síður hurðar)", enda eru nokkur orð sem taka báðar endingar í ft. (t.d. hríð). Ef ekki er um villu að ræða, á það ekki heima á listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:50 (UTC)
::: Ég held ég verði enn staðfastur í að 'hurðar' í fleirtölu sé röng. En ef allir aðrir eru ósammála mér þá get ég ekkert gert í því. Svo gilda einmitt þessi rök sem Berserkur kom á framfæri um 'meter' og 'metri' en þau eru villur samkvæmt þessum lista, sem ég setti ekki upphaflega saman. Ætti þá ekki að fjarlægja það? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:53 (UTC)
:::: Já, það ætti að fjarlægja það, og líka "pulsa/pylsa" því bæði er rétt skv. málfarsbankanum. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 14:02 (UTC)
::::: Þá það! Varðandi pulsa vs pylsa er umræðan frá Vísindavefnum, en orðabækurnar svo sem viðurkenna orðin tvö. Og ég hef líka ekkert á móti því að auka á deiluna 😉
: Ég segi hurðir en það kemur málinu svo sem ekki við. Og það má alveg taka þessa síðu í gegn eða stroka hana út. Ætti hún ekki frekar heima á Wiktionary? --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 14:39 (UTC)
es9fiz20rujes7se2vfftk69p2q0ers
1922284
1922279
2025-07-02T15:38:00Z
Óskadddddd
83612
/* Hurðar */ Svar
1922284
wikitext
text/x-wiki
Ágæt hugmynd og byrjun.
Bendi þó á tvennt:
- Þar sem þetta eru næstum því allt stafsetningarvillur, þá er spurning hvort það ætti ekki bara heima undir lið með því heiti ("Stafsetningarvillur")? Þá ber líka meira á því sem eftir stendur, þ.e. raunverulegar mál(fræði)villur.
- Sniðið "vitlaust (rétt)" nægir tæplega alltaf. Leyfa líka "merking/samhengi/útskýring" þar sem þess er þörf.
Sjálfur er ég búinn að týna gömlu bókunum mínum, þ.a. mér þætti reyndar líka gaman að sjá liðinn "Stafsetning".
--[[Notandi:Bjornhb|Bjornhb]] 12:30, 13 okt 2004 (UTC)
:Alveg hárrétt. Málvillur er ekki það sama og stafsetningarvillur. Af þessu tvennu eru stafsetningarvillur saklausari, en mállvillur eru ótækar og geta þegar verst lætur alveg komið í veg fyrir að nokkur skilji þann sem er að reyna að tjá sig. Varðandi stafsetninguna, þá bendi ég á ágæta vefsíðu Eiríks Rögnvaldssonar (held ég), þar sem reglurnar eru teknar í gegn hver á fætur annarri. Hvað málvillurnar snertir bendi ég á Íslenska málstöð og ráðleggingar þeirra ágætu manna, sem þar vinna. Oft getur þó verið mjótt á mununum og álitamál hvort um er að ræða málvillu eða stafsetningarvillu. --[[Notandi:Moi|Moi]] 13:46, 13 okt 2004 (UTC)
:Það sem ég hafði í huga þegar ég hannaði sniðið á þessu var að auðvelt væri að lesa það og að ná upplýsingum af síðunni með tölvuforritum, eftir endurhönnunina er það jafnvel auðveldara þannig ég er sáttur við hana.
<pre>
$ cat villur |grep ^\*|perl -pe "s/^\*\s*([^;]*)[\s;]*\'{3}([^\']*).*/\1:\2/g"
Gregoríanska tímatalið:Gregoríska tímatalið
Briti:Bryti
Brytan:brytann
Keira:keyra
Neytaði:neitaði
Meiga:mega
</pre>
:Þegar þetta er komið á þetta snið er auðvelt að mata þetta í villulögunarforrit hverskonar. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 17:34, 13 okt 2004 (UTC)
: Það er hálfneyðarlegt að heitið á greininni [[Listi yfir stafsetninga– og málfræðivillur í íslenskum lögum]] inniheldur stafsetninga'''-r-'''villu... Þyrfti að breyta því. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 11:04, 16 feb 2005 (UTC)
Leiti og leyti: Ekki er hægt að segja að leiti sé stafsetningarvilla. Það er (hér) hins vegar rangt orð. Orðin tvö, leiti og leyti þýða ekki það sama og geta því aldrei komið hvort í annars stað. Leiti þýðir hóll eða hæð í landi: Leiti bar á milli. Leyti táknar hins vegar hluta af einhverju, tilvik eða vísar til tímasetningar. Að því leyti, um þetta leyti. --[[Notandi:Moi|Moi]] 12:18, 22. júní 2005 (UTC)
: Leiti með einföldu táknar annaðhvort hæð eða að eitthvað sé á næstu grösum, því er þessi skýring ekki rétt. (Samkvæmt 11. prentun annarrar útgáfu orðabókar máls og menningar frá 1999 í ritstjórn Árna Böðvarssonar).
::Ég sé ekki betur en að skýringin sé hárrétt og meira að segja miðað við það sem þú ert að segja. Punkturinn hjá Móa er hins vegar sá að það er ekki ''stafsetningarvilla'' að nota rangt orð, t.d. „leiti“ í stað „leyti“ eða öfugt — þetta eru tvö ólík orð. (það væri ekki heldur ''stafsetningarvilla'' ef ég skrifaði „forsætisráðherra“ þar sem hefði átt að standa „sjávarútvegsráðherra“). Vandinn við þennan punkt Móa er hins vegar sá að það er auðvitað mögulegt að einhver velji rétt orð en geri stafsetningarvillu, ætli t.d. að skrifa orðið „leiti“ ''í merkingunni hóll eða hæð'' en viti ekki hvernig á að skrifa það; og þegar hann skrifar óvart „leyti“, þá er ekki hægt að segja að viðkomandi hafi bara valið rangt orð, heldur valdi hann rétt orð, stafsetti það vitlaust og fyrir einskæra tilviljun ritaði hann þá í staðinn annað merkingarbært orð. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:04, 16 janúar 2007 (UTC)
Eruð þið viss um að þetta sé rétt: # Annað hvort ... eða; '''Annaðhvort ... eða'''.
:Annaðhvort er ekki ritað í tveim orðum ef það er það sem þú átt við. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 15. des. 2005 kl. 13:45 (UTC)
:Já, ég athugaði þetta reyndar sjálfur en svona er þetta skv. lögboðinni stafsetningu, sem kennd er í skólum (eða á að vera kennd í skólum) landsins. Ég held samt að það gæti verið sams konar hefð fyrir því að rita „annað hvort ... eða“ eins og er fyrir því að rita megi „ennþá“. Það er a.m.k. mjög algengt enda þótt þær [http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Ritreglur], sem Íslensk málstöð birtir, viðurkenni hvorugt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 15. des. 2005 kl. 13:53 (UTC)
:Þetta mun vera rétt, annaðhvort er skrifað í einu orði ef eða fylgir. En rétt er að segja t.d. "annað hvort þeirra ...". Þetta má sjá hér: http://www.ismal.hi.is/malfar/ (leita eftir annaðhvort). --[[Notandi:Geithafur|Geithafur]] 15. des. 2005 kl. 14:33 (UTC)
:: Ég vil bara vara við því að sjálfvirkt forrit keyri yfir síður og breyti sjálfkrafa. Villurnar geta leynst í texta sem er tilvitnun úr t.d. eldra riti sem notar aðra stafsetningu, eða upphaflegt ritið innihélt villuna. Mun æskilegra er að forritið merki síðurnar bara (t.d. flokkur:stafsetningarvillur) og láti íslenskusérfræðingum okkar eftir að leiðrétta. Um suma stafsetningu gildir einnig það að til er önnur jafngild stafsetning. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 15. des. 2005 kl. 14:47 (UTC)
Er annars vegar/hins vegar og annarsvegar/hinsvegar jafngilt?--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:01 (UTC)
:[http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Hérna] kemur m.a. fram að:
:„Í dæmum á borð við þau sem hér fara á eftir er um að ræða orðasambönd fremur en samsett orð og því eru þau rituð í tveimur orðum.
:alls konar, alls kostar, alls kyns, alls staðar, annars staðar, '''annars vegar''', einhverju sinni, einhvern tíma(nn), einhvern veginn, einhvers konar, einhvers staðar, eins konar, einu sinni, eitt sinn, engan veginn, '''hins vegar''', hverju sinni, hvers konar, hvers kyns, hvers vegna, lítils háttar, margs konar, margs kyns, meiri háttar, mikils háttar, minni háttar, nokkru sinni, nokkurn tíma(nn), nokkurn veginn, nokkurs konar, nokkurs staðar, sams konar, sums staðar, tvenns konar, ýmiss konar, þess háttar, þess kyns, þess vegna“ (Leturbr. mínar, ég setti líka inn kommur til að auðvelda lestur).
:Ég lít því svo á að „annarsvegar“ og „hinsvegar“ sé rangt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:18 (UTC)
::Ég fann reyndar annarsvegar í Orðabók Háskólans, en ég teldi eðlilega að hafa þetta í tveimur. --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:33 (UTC)
:::Það er munur á orðabókum og stafsetningarorðabókum og Orðabók Háskólans er ekki stafsetningarorðabók. Orðabók Háskólans safnar bara dæmum úr rituðu máli en leggur ekkert mat á hvernig á að rita orðin. Ef þú spyrð ritstjórn Orðabókarinnar um hvort hún telji tiltekinn rithátt jafngildan öðrum, þá færðu bara loðin svör um eðli orðabókagerðar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:47 (UTC)
Hvort skal rita allstaðar eða alls staðar? Eða er það jafngilt? --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:16 (UTC)
:Ég tékkaði á þessu sjálf og þetta er hvort tveggja leyfilegt, en betra þykir að hafa þetta í tveimur.--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:38 (UTC)
::Einnig má rita „alstaðar“. Það er sams konar samsetning og „al-veg“ eða „al-gengur“. [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Oft á tíðum ==
Samkvæmt Málfarsbankanum er orðasambandið '''oft og tíðum''' upprunalegra en '''oft á tíðum''', en það þýðir ekki að '''oft á tíðum''' sé málfarsvilla... veit einhver eitthvað? [[Notandi:82.221.47.198|82.221.47.198]] 15:16, 29 ágúst 2007 (UTC)
:Ég hef séð '''oft á tíðum''' notað af reyndum íslenskufræðingum... svo ég myndi áætla að þetta væri jafngilt. Vitið þið eitthvað um þetta? [[Notandi:Almar D|--Almar]] 30. ágúst 2007 kl. 20:16 (UTC)
::Þessi orðasambönd eru ekki jafngild. Úr þættinum Íslenskt mál í Morgunblaðinu 25. júní 2005: „Orðasambandið ''oft og tíðum'' er kunnugt frá 16. öld og í þessari mynd hefur það lengstum verið notað. Tímaþágufallið ''tíðum'' stendur hér sem atviksorð, líkt og ''löngum'' og ''stundum''. Í nútímamáli er allalgengt að nota myndina ''oft á tíðum'' og virðist myndin ''tíðum'' þá skilin sem þgf.flt. af ''tíð'', kvk. [….] Slík málnotkun getur ekki talist til fyrirmyndar enda ekki í samræmi við uppruna.“ [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Fleiri dæmi ==
* Uppá eða '''upp á'''
* '''Nokkurskonar''' eða nokkurs konar
* '''Samskonar''' eða sams konar
* Næstsíðasta eða næst síðasta
* Tvísemlla eða tví-smella
* Ynsta eða Insta eða Innsta
Eru ekki feitletruðu dæmin rétt? --[[User:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 18. nóvember 2007 kl. 00:33 (UTC)
:Upp á er allavegana rétt (það er alltaf haft í tveimur orðum til þess að hægt sé að gera greinarmun á "''upp á'' borð" og "''uppi á'' borði". Nokkurs konar held ég að sé líka rétt. '''Sams konar''' er rétt. Næst síðast held ég að sé rétt. Tvísmella er rétt held ég. [[B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá|B.G. og Ingibjörg - Þín '''innsta''' þrá]]. --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 00:50 (UTC)
:Fáránlegt að hafa ekki sögnina á réttum stað í stafsetningaröðinni. Sbr. vantar, hlakkar osfrv. Annars verður hnappur af rugli kringum mig/mér..kvíðir; ég kvíði osfrv.
:Í hvaða stafsetningaröð? --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 14:34 (UTC)
:„Sams konar“ og „nokkurs konar“ er rétt, en það má líka rita þessi orð í einu orði (þótt fremur sé mælt með því að rita þau í tveimur orðum). Sjá [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf ritreglur Íslenskrar málstöðvar] einkum gr. 76. --[[User:Cessator|Cessator]] 18. nóvember 2007 kl. 18:58 (UTC)
== Hver er munurinn á ==
hinsvegar og hinsvegar og næstsíðast og næstsíðast???--[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 00:25 (UTC)
Eru þetta í alvöru algengar villur? breydd breidd - fleyra fleira. Ef svo er þá er skólakerfið í molum. --[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 11:44 (UTC)
== Bryti ==
Ég held að það sé tæplega algengt að fólk noti orðið „bryti“ yfirhöfuð, hvað þá að það geti talist algengt að fólk riti „briti“. Legg til fjarlægingu.
== Afhverju? ==
Er ekki munur á "Af hverju ertu kominn?" og "Afhverju ertu kominn?"?
[[Notandi:Spyrill|Spyrill]] ([[Notandaspjall:Spyrill|spjall]]) 14. ágúst 2018 kl. 00:11 (UTC)
== Eyðingartillaga ==
Á síðuna var sett eyðingartillaga og lunginn af efninu tekið út án umræðu hér. Setti efnið aftur inn og legg til að eyðingartillögunni verði hafnað.
Rifrildið á milli þeirra sem líta svo á að málfræði eigi aðeins að lýsa tungumáli og þeirra sem sjá gagn í stöðlunarhlutverki þess verður ekki til lykta leitt hér á Wikipedia, og þaðan af síður á þetta að vera vettvangur til þess að há baráttu fyrir öðru hvoru sjónarmiðinu.
Staðreyndin er sú að reglulega er talað um fyrirbærið „íslensk málfræði“ sem samsafn reglna eða staðla um það hvernig málinu sé „rétt“ hagað. Sumir sjá þessu sjónarmiði allt til foráttu, þykja jafnvel gróf aðför að jaðarsettum hópum sem ekki nota „staðlað“ mál, og telja að nóg c að sgilja meiji málið.
Það er vert að fjalla um þessi sjónarmið en engin ástæða til að eyða grein þótt hún tilgreini dæmi um algeng frávik frá formlegri íslenskri málfræði.
(Greininni um Havaíflatböku á hins vegar að eyða enda eru flatbökur með ananas ekki alvöru flatbökur.)
--[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 5. september 2019 kl. 14:52 (UTC)
:''há baráttu'' : heyja baráttu ;)
:Ég veit ekki með að eyða greininni en sum dæmin eru margendurtekin '''i''' í stað '''y''' kemur fram í mörgum orðum ef viðkomandi á í vandræðum með að greina á milli. Önnur dæmi eins og samsett orð sem eiga að vera í sundur (Sumsstaðar: sums staðar) eru líka of mörg. Svo er ýmislegt loðið þarna... ristavél á alveg rétt á sér ( bendi á pistill Eiríks Rögnvaldssonar um það um daginn). Sumt er smekksatriði. Ég veit nú ekki hvort þetta eigi að vera á Wikipediasíðu, stundum þykir mér hyggilegra að einhver gæti haft þessar pælingar á vefsíðu eða bloggi.
:--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 5. september 2019 kl. 17:03 (UTC)
::(Sko þetta með lýsingarhyggjuna var léttur brandari, var ekki ætlunin að hún stæði þarna mánuðum saman.) Ástæða þess að ég setti eyðingartillöguna á var sú að þetta var ekki hjálplegur listi yfir algengar íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur heldur fjallaði hann helst um stílbrigði sem eru ekki röng, orðaval sem er ekki rangt, sýndi skringilegar og óalgengar villur, og svo fullt af orðum með ufsiloni sem ég hef aldrei séð neinn ruglast á. Það er ekkert að því að hafa grein sem fer yfir algeng frávik frá staðlaðri íslensku, en þessa grein þyrfti að vinna frá grunni. Það eru til ýmis málvöndunarrit og við ættum alveg að geta endurspeglað þau frekar en að hafa þennan samtíning. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 5. september 2019 kl. 21:41 (UTC)
== Hurðar ==
Áhugavert að Óskaddd bætir við 3 heimildum og engin þeirra fullyrðir að hurðar sé rangt. ''Síður notað'' og ''fjölbreytni máls''. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 1. júlí 2025 kl. 22:02 (UTC)
:Þær fullyrða einmitt hið gagnstæða, svo í raun ætti að fella hurðir/hurðar út af listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 07:31 (UTC)
:: Einmitt. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 11:30 (UTC)
:Þetta er alþekkt málfræðileg villa að fleirtölumyndin 'hurðar' skyldi vera notuð í stað 'hurðir' þ.e.a.s. að eignarfallsmynd sé notuð sem fleirtölumynd. Og engar heimildir (t.d. stafsetningarorðabækur og hefðbundnar orðabækur) fyrir utan BÍN viðurkenna fleirtölumyndina 'hurðar'. Í rauninni er þetta dæmi ekki einungis að benda á að fleirtölumyndin 'hurðar' sé röng heldur líka t.d. 'lestar' (frekar en 'lestir') sé röng fleirtölumynd (en BÍN virðist þó meina að sú 'ranga' fleirtölumynd hafi aðra merkingu). BÍN viðurkennir t.d. ekki fleirtölumyndina 'leiðar', en hún er alveg algeng.
:Mér finnst í raun alveg fáránlegt að taka BÍN til fyrirmyndar í þessu tilfelli þar sem rökin fyrir því að þetta sé virkilega alvöru fleirtölumynd en ekki bara barnamál eru nánast engin (notað var gegn mér að þær fullyrða ekki beinlínis að hurðar sé rangt en þær viðurkenna þessa mynd alls ekki heldur). Þessi breyting við fleirtölumynd 'hurðir' er líka alltof nýleg (miðað við eldri gagnasöfn sem ég hef áður hlaðið niður, og jafnvel fyrri heimsóknir á síðuna), og samsetningar t.d. 'baðstofuhurð' sýna ekki þessa fleirtölumynd.
:Ég vil t.d. benda á að Málfarsbankinn notar yfirleitt 'síður' eins og 'en ekki', þar sem allar þessar færslur eru myndaðar með hjálp tölvunnar.
:Í stuttu máli: Ekkert viðurkennir þessa fleirtölumynd, og í rauninni er þessari mynd hafnað. Ég vil frekar að mér sé mótmælt eftir 5 ár þegar einhver rök eru komin í sviðsljósið (og málið hefur þá tekið breytingum), en ekki þegar þetta er svo nýlegt. Þetta krefst hreinlega fyrirspurnar til ritstjóra BÍN um að þetta sé viðurkennd beyging frekar en viðbót.
:En Berserkur, segir þú virkilega 'hurðar'? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:34 (UTC)
::Spurningin er hvort þessi fleirtölumynd sé villa, því þetta er listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur. Ef svo er ekki, og þetta er aðeins dæmi um fjölbreyttar beygingarmyndir (eins og Eiríkur rekur ágætlega), þótt það sé aðallega í barnamáli (sem ég held nú að dæmin sanni að er ekki), þá á orðmyndin ekki heima á þessum lista, eða hvað? Málfarsbankinn segir "ft. hurðir (síður hurðar)", enda eru nokkur orð sem taka báðar endingar í ft. (t.d. hríð). Ef ekki er um villu að ræða, á það ekki heima á listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:50 (UTC)
::: Ég held ég verði enn staðfastur í að 'hurðar' í fleirtölu sé röng. En ef allir aðrir eru ósammála mér þá get ég ekkert gert í því. Svo gilda einmitt þessi rök sem Berserkur kom á framfæri um 'meter' og 'metri' en þau eru villur samkvæmt þessum lista, sem ég setti ekki upphaflega saman. Ætti þá ekki að fjarlægja það? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:53 (UTC)
:::: Já, það ætti að fjarlægja það, og líka "pulsa/pylsa" því bæði er rétt skv. málfarsbankanum. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 14:02 (UTC)
::::: Þá það! Varðandi pulsa vs pylsa er umræðan frá Vísindavefnum, en orðabækurnar svo sem viðurkenna orðin tvö. Og ég hef líka ekkert á móti því að auka á deiluna 😉
: Ég segi hurðir en það kemur málinu svo sem ekki við. Og það má alveg taka þessa síðu í gegn eða stroka hana út. Ætti hún ekki frekar heima á Wiktionary? --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 14:39 (UTC)
::Ég hef nú þegar strokað margt út en þessi síða er ansi vinsæl þrátt fyrir að vera á Wikpediu, en sú umræða um hvort hún eigi einu sinni að vera á Wikipedíu hefur staðið lengi yfir árangurlaust. Ég get ekki sagt til um hvar hún eigi að heima, ég breytti bara greininni til að snurfusa hana þar sem hún var svo vinsæl.
::Ég skil ekki alveg hvað þú vilt heyra frá mér meir varðandi 'hurðir' vs 'hurðar'. Þú nefndir bara það sérstaklega eins og það væri eitthvert stórt vandamál við greinina og því spurði ég hvort þessi fleirtölumynd hafði virkilega fest sig í sessi, jafnvel hjá þér. Semsé ég vildi bara greininni fyrir bestu. Ég er ekki upphaflegi höfundur greinarinnar og ég hef því engan áhuga á að þræta um hitt og þetta sem er á listanum, en þessar villur sem eru á listanum eru allar algengar og mikið ræddar um (ég passaði upp á það á sínum tíma þegar ég strokaði margt út) jafnvel þó þú sért ósammála. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 15:38 (UTC)
mdcotnsvw541ak9qnj7xw0n7ieqffao
1922286
1922284
2025-07-02T15:40:52Z
Akigka
183
/* Hurðar */ Svar
1922286
wikitext
text/x-wiki
Ágæt hugmynd og byrjun.
Bendi þó á tvennt:
- Þar sem þetta eru næstum því allt stafsetningarvillur, þá er spurning hvort það ætti ekki bara heima undir lið með því heiti ("Stafsetningarvillur")? Þá ber líka meira á því sem eftir stendur, þ.e. raunverulegar mál(fræði)villur.
- Sniðið "vitlaust (rétt)" nægir tæplega alltaf. Leyfa líka "merking/samhengi/útskýring" þar sem þess er þörf.
Sjálfur er ég búinn að týna gömlu bókunum mínum, þ.a. mér þætti reyndar líka gaman að sjá liðinn "Stafsetning".
--[[Notandi:Bjornhb|Bjornhb]] 12:30, 13 okt 2004 (UTC)
:Alveg hárrétt. Málvillur er ekki það sama og stafsetningarvillur. Af þessu tvennu eru stafsetningarvillur saklausari, en mállvillur eru ótækar og geta þegar verst lætur alveg komið í veg fyrir að nokkur skilji þann sem er að reyna að tjá sig. Varðandi stafsetninguna, þá bendi ég á ágæta vefsíðu Eiríks Rögnvaldssonar (held ég), þar sem reglurnar eru teknar í gegn hver á fætur annarri. Hvað málvillurnar snertir bendi ég á Íslenska málstöð og ráðleggingar þeirra ágætu manna, sem þar vinna. Oft getur þó verið mjótt á mununum og álitamál hvort um er að ræða málvillu eða stafsetningarvillu. --[[Notandi:Moi|Moi]] 13:46, 13 okt 2004 (UTC)
:Það sem ég hafði í huga þegar ég hannaði sniðið á þessu var að auðvelt væri að lesa það og að ná upplýsingum af síðunni með tölvuforritum, eftir endurhönnunina er það jafnvel auðveldara þannig ég er sáttur við hana.
<pre>
$ cat villur |grep ^\*|perl -pe "s/^\*\s*([^;]*)[\s;]*\'{3}([^\']*).*/\1:\2/g"
Gregoríanska tímatalið:Gregoríska tímatalið
Briti:Bryti
Brytan:brytann
Keira:keyra
Neytaði:neitaði
Meiga:mega
</pre>
:Þegar þetta er komið á þetta snið er auðvelt að mata þetta í villulögunarforrit hverskonar. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 17:34, 13 okt 2004 (UTC)
: Það er hálfneyðarlegt að heitið á greininni [[Listi yfir stafsetninga– og málfræðivillur í íslenskum lögum]] inniheldur stafsetninga'''-r-'''villu... Þyrfti að breyta því. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 11:04, 16 feb 2005 (UTC)
Leiti og leyti: Ekki er hægt að segja að leiti sé stafsetningarvilla. Það er (hér) hins vegar rangt orð. Orðin tvö, leiti og leyti þýða ekki það sama og geta því aldrei komið hvort í annars stað. Leiti þýðir hóll eða hæð í landi: Leiti bar á milli. Leyti táknar hins vegar hluta af einhverju, tilvik eða vísar til tímasetningar. Að því leyti, um þetta leyti. --[[Notandi:Moi|Moi]] 12:18, 22. júní 2005 (UTC)
: Leiti með einföldu táknar annaðhvort hæð eða að eitthvað sé á næstu grösum, því er þessi skýring ekki rétt. (Samkvæmt 11. prentun annarrar útgáfu orðabókar máls og menningar frá 1999 í ritstjórn Árna Böðvarssonar).
::Ég sé ekki betur en að skýringin sé hárrétt og meira að segja miðað við það sem þú ert að segja. Punkturinn hjá Móa er hins vegar sá að það er ekki ''stafsetningarvilla'' að nota rangt orð, t.d. „leiti“ í stað „leyti“ eða öfugt — þetta eru tvö ólík orð. (það væri ekki heldur ''stafsetningarvilla'' ef ég skrifaði „forsætisráðherra“ þar sem hefði átt að standa „sjávarútvegsráðherra“). Vandinn við þennan punkt Móa er hins vegar sá að það er auðvitað mögulegt að einhver velji rétt orð en geri stafsetningarvillu, ætli t.d. að skrifa orðið „leiti“ ''í merkingunni hóll eða hæð'' en viti ekki hvernig á að skrifa það; og þegar hann skrifar óvart „leyti“, þá er ekki hægt að segja að viðkomandi hafi bara valið rangt orð, heldur valdi hann rétt orð, stafsetti það vitlaust og fyrir einskæra tilviljun ritaði hann þá í staðinn annað merkingarbært orð. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:04, 16 janúar 2007 (UTC)
Eruð þið viss um að þetta sé rétt: # Annað hvort ... eða; '''Annaðhvort ... eða'''.
:Annaðhvort er ekki ritað í tveim orðum ef það er það sem þú átt við. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 15. des. 2005 kl. 13:45 (UTC)
:Já, ég athugaði þetta reyndar sjálfur en svona er þetta skv. lögboðinni stafsetningu, sem kennd er í skólum (eða á að vera kennd í skólum) landsins. Ég held samt að það gæti verið sams konar hefð fyrir því að rita „annað hvort ... eða“ eins og er fyrir því að rita megi „ennþá“. Það er a.m.k. mjög algengt enda þótt þær [http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Ritreglur], sem Íslensk málstöð birtir, viðurkenni hvorugt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 15. des. 2005 kl. 13:53 (UTC)
:Þetta mun vera rétt, annaðhvort er skrifað í einu orði ef eða fylgir. En rétt er að segja t.d. "annað hvort þeirra ...". Þetta má sjá hér: http://www.ismal.hi.is/malfar/ (leita eftir annaðhvort). --[[Notandi:Geithafur|Geithafur]] 15. des. 2005 kl. 14:33 (UTC)
:: Ég vil bara vara við því að sjálfvirkt forrit keyri yfir síður og breyti sjálfkrafa. Villurnar geta leynst í texta sem er tilvitnun úr t.d. eldra riti sem notar aðra stafsetningu, eða upphaflegt ritið innihélt villuna. Mun æskilegra er að forritið merki síðurnar bara (t.d. flokkur:stafsetningarvillur) og láti íslenskusérfræðingum okkar eftir að leiðrétta. Um suma stafsetningu gildir einnig það að til er önnur jafngild stafsetning. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 15. des. 2005 kl. 14:47 (UTC)
Er annars vegar/hins vegar og annarsvegar/hinsvegar jafngilt?--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:01 (UTC)
:[http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Hérna] kemur m.a. fram að:
:„Í dæmum á borð við þau sem hér fara á eftir er um að ræða orðasambönd fremur en samsett orð og því eru þau rituð í tveimur orðum.
:alls konar, alls kostar, alls kyns, alls staðar, annars staðar, '''annars vegar''', einhverju sinni, einhvern tíma(nn), einhvern veginn, einhvers konar, einhvers staðar, eins konar, einu sinni, eitt sinn, engan veginn, '''hins vegar''', hverju sinni, hvers konar, hvers kyns, hvers vegna, lítils háttar, margs konar, margs kyns, meiri háttar, mikils háttar, minni háttar, nokkru sinni, nokkurn tíma(nn), nokkurn veginn, nokkurs konar, nokkurs staðar, sams konar, sums staðar, tvenns konar, ýmiss konar, þess háttar, þess kyns, þess vegna“ (Leturbr. mínar, ég setti líka inn kommur til að auðvelda lestur).
:Ég lít því svo á að „annarsvegar“ og „hinsvegar“ sé rangt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:18 (UTC)
::Ég fann reyndar annarsvegar í Orðabók Háskólans, en ég teldi eðlilega að hafa þetta í tveimur. --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:33 (UTC)
:::Það er munur á orðabókum og stafsetningarorðabókum og Orðabók Háskólans er ekki stafsetningarorðabók. Orðabók Háskólans safnar bara dæmum úr rituðu máli en leggur ekkert mat á hvernig á að rita orðin. Ef þú spyrð ritstjórn Orðabókarinnar um hvort hún telji tiltekinn rithátt jafngildan öðrum, þá færðu bara loðin svör um eðli orðabókagerðar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:47 (UTC)
Hvort skal rita allstaðar eða alls staðar? Eða er það jafngilt? --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:16 (UTC)
:Ég tékkaði á þessu sjálf og þetta er hvort tveggja leyfilegt, en betra þykir að hafa þetta í tveimur.--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:38 (UTC)
::Einnig má rita „alstaðar“. Það er sams konar samsetning og „al-veg“ eða „al-gengur“. [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Oft á tíðum ==
Samkvæmt Málfarsbankanum er orðasambandið '''oft og tíðum''' upprunalegra en '''oft á tíðum''', en það þýðir ekki að '''oft á tíðum''' sé málfarsvilla... veit einhver eitthvað? [[Notandi:82.221.47.198|82.221.47.198]] 15:16, 29 ágúst 2007 (UTC)
:Ég hef séð '''oft á tíðum''' notað af reyndum íslenskufræðingum... svo ég myndi áætla að þetta væri jafngilt. Vitið þið eitthvað um þetta? [[Notandi:Almar D|--Almar]] 30. ágúst 2007 kl. 20:16 (UTC)
::Þessi orðasambönd eru ekki jafngild. Úr þættinum Íslenskt mál í Morgunblaðinu 25. júní 2005: „Orðasambandið ''oft og tíðum'' er kunnugt frá 16. öld og í þessari mynd hefur það lengstum verið notað. Tímaþágufallið ''tíðum'' stendur hér sem atviksorð, líkt og ''löngum'' og ''stundum''. Í nútímamáli er allalgengt að nota myndina ''oft á tíðum'' og virðist myndin ''tíðum'' þá skilin sem þgf.flt. af ''tíð'', kvk. [….] Slík málnotkun getur ekki talist til fyrirmyndar enda ekki í samræmi við uppruna.“ [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Fleiri dæmi ==
* Uppá eða '''upp á'''
* '''Nokkurskonar''' eða nokkurs konar
* '''Samskonar''' eða sams konar
* Næstsíðasta eða næst síðasta
* Tvísemlla eða tví-smella
* Ynsta eða Insta eða Innsta
Eru ekki feitletruðu dæmin rétt? --[[User:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 18. nóvember 2007 kl. 00:33 (UTC)
:Upp á er allavegana rétt (það er alltaf haft í tveimur orðum til þess að hægt sé að gera greinarmun á "''upp á'' borð" og "''uppi á'' borði". Nokkurs konar held ég að sé líka rétt. '''Sams konar''' er rétt. Næst síðast held ég að sé rétt. Tvísmella er rétt held ég. [[B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá|B.G. og Ingibjörg - Þín '''innsta''' þrá]]. --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 00:50 (UTC)
:Fáránlegt að hafa ekki sögnina á réttum stað í stafsetningaröðinni. Sbr. vantar, hlakkar osfrv. Annars verður hnappur af rugli kringum mig/mér..kvíðir; ég kvíði osfrv.
:Í hvaða stafsetningaröð? --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 14:34 (UTC)
:„Sams konar“ og „nokkurs konar“ er rétt, en það má líka rita þessi orð í einu orði (þótt fremur sé mælt með því að rita þau í tveimur orðum). Sjá [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf ritreglur Íslenskrar málstöðvar] einkum gr. 76. --[[User:Cessator|Cessator]] 18. nóvember 2007 kl. 18:58 (UTC)
== Hver er munurinn á ==
hinsvegar og hinsvegar og næstsíðast og næstsíðast???--[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 00:25 (UTC)
Eru þetta í alvöru algengar villur? breydd breidd - fleyra fleira. Ef svo er þá er skólakerfið í molum. --[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 11:44 (UTC)
== Bryti ==
Ég held að það sé tæplega algengt að fólk noti orðið „bryti“ yfirhöfuð, hvað þá að það geti talist algengt að fólk riti „briti“. Legg til fjarlægingu.
== Afhverju? ==
Er ekki munur á "Af hverju ertu kominn?" og "Afhverju ertu kominn?"?
[[Notandi:Spyrill|Spyrill]] ([[Notandaspjall:Spyrill|spjall]]) 14. ágúst 2018 kl. 00:11 (UTC)
== Eyðingartillaga ==
Á síðuna var sett eyðingartillaga og lunginn af efninu tekið út án umræðu hér. Setti efnið aftur inn og legg til að eyðingartillögunni verði hafnað.
Rifrildið á milli þeirra sem líta svo á að málfræði eigi aðeins að lýsa tungumáli og þeirra sem sjá gagn í stöðlunarhlutverki þess verður ekki til lykta leitt hér á Wikipedia, og þaðan af síður á þetta að vera vettvangur til þess að há baráttu fyrir öðru hvoru sjónarmiðinu.
Staðreyndin er sú að reglulega er talað um fyrirbærið „íslensk málfræði“ sem samsafn reglna eða staðla um það hvernig málinu sé „rétt“ hagað. Sumir sjá þessu sjónarmiði allt til foráttu, þykja jafnvel gróf aðför að jaðarsettum hópum sem ekki nota „staðlað“ mál, og telja að nóg c að sgilja meiji málið.
Það er vert að fjalla um þessi sjónarmið en engin ástæða til að eyða grein þótt hún tilgreini dæmi um algeng frávik frá formlegri íslenskri málfræði.
(Greininni um Havaíflatböku á hins vegar að eyða enda eru flatbökur með ananas ekki alvöru flatbökur.)
--[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 5. september 2019 kl. 14:52 (UTC)
:''há baráttu'' : heyja baráttu ;)
:Ég veit ekki með að eyða greininni en sum dæmin eru margendurtekin '''i''' í stað '''y''' kemur fram í mörgum orðum ef viðkomandi á í vandræðum með að greina á milli. Önnur dæmi eins og samsett orð sem eiga að vera í sundur (Sumsstaðar: sums staðar) eru líka of mörg. Svo er ýmislegt loðið þarna... ristavél á alveg rétt á sér ( bendi á pistill Eiríks Rögnvaldssonar um það um daginn). Sumt er smekksatriði. Ég veit nú ekki hvort þetta eigi að vera á Wikipediasíðu, stundum þykir mér hyggilegra að einhver gæti haft þessar pælingar á vefsíðu eða bloggi.
:--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 5. september 2019 kl. 17:03 (UTC)
::(Sko þetta með lýsingarhyggjuna var léttur brandari, var ekki ætlunin að hún stæði þarna mánuðum saman.) Ástæða þess að ég setti eyðingartillöguna á var sú að þetta var ekki hjálplegur listi yfir algengar íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur heldur fjallaði hann helst um stílbrigði sem eru ekki röng, orðaval sem er ekki rangt, sýndi skringilegar og óalgengar villur, og svo fullt af orðum með ufsiloni sem ég hef aldrei séð neinn ruglast á. Það er ekkert að því að hafa grein sem fer yfir algeng frávik frá staðlaðri íslensku, en þessa grein þyrfti að vinna frá grunni. Það eru til ýmis málvöndunarrit og við ættum alveg að geta endurspeglað þau frekar en að hafa þennan samtíning. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 5. september 2019 kl. 21:41 (UTC)
== Hurðar ==
Áhugavert að Óskaddd bætir við 3 heimildum og engin þeirra fullyrðir að hurðar sé rangt. ''Síður notað'' og ''fjölbreytni máls''. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 1. júlí 2025 kl. 22:02 (UTC)
:Þær fullyrða einmitt hið gagnstæða, svo í raun ætti að fella hurðir/hurðar út af listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 07:31 (UTC)
:: Einmitt. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 11:30 (UTC)
:Þetta er alþekkt málfræðileg villa að fleirtölumyndin 'hurðar' skyldi vera notuð í stað 'hurðir' þ.e.a.s. að eignarfallsmynd sé notuð sem fleirtölumynd. Og engar heimildir (t.d. stafsetningarorðabækur og hefðbundnar orðabækur) fyrir utan BÍN viðurkenna fleirtölumyndina 'hurðar'. Í rauninni er þetta dæmi ekki einungis að benda á að fleirtölumyndin 'hurðar' sé röng heldur líka t.d. 'lestar' (frekar en 'lestir') sé röng fleirtölumynd (en BÍN virðist þó meina að sú 'ranga' fleirtölumynd hafi aðra merkingu). BÍN viðurkennir t.d. ekki fleirtölumyndina 'leiðar', en hún er alveg algeng.
:Mér finnst í raun alveg fáránlegt að taka BÍN til fyrirmyndar í þessu tilfelli þar sem rökin fyrir því að þetta sé virkilega alvöru fleirtölumynd en ekki bara barnamál eru nánast engin (notað var gegn mér að þær fullyrða ekki beinlínis að hurðar sé rangt en þær viðurkenna þessa mynd alls ekki heldur). Þessi breyting við fleirtölumynd 'hurðir' er líka alltof nýleg (miðað við eldri gagnasöfn sem ég hef áður hlaðið niður, og jafnvel fyrri heimsóknir á síðuna), og samsetningar t.d. 'baðstofuhurð' sýna ekki þessa fleirtölumynd.
:Ég vil t.d. benda á að Málfarsbankinn notar yfirleitt 'síður' eins og 'en ekki', þar sem allar þessar færslur eru myndaðar með hjálp tölvunnar.
:Í stuttu máli: Ekkert viðurkennir þessa fleirtölumynd, og í rauninni er þessari mynd hafnað. Ég vil frekar að mér sé mótmælt eftir 5 ár þegar einhver rök eru komin í sviðsljósið (og málið hefur þá tekið breytingum), en ekki þegar þetta er svo nýlegt. Þetta krefst hreinlega fyrirspurnar til ritstjóra BÍN um að þetta sé viðurkennd beyging frekar en viðbót.
:En Berserkur, segir þú virkilega 'hurðar'? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:34 (UTC)
::Spurningin er hvort þessi fleirtölumynd sé villa, því þetta er listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur. Ef svo er ekki, og þetta er aðeins dæmi um fjölbreyttar beygingarmyndir (eins og Eiríkur rekur ágætlega), þótt það sé aðallega í barnamáli (sem ég held nú að dæmin sanni að er ekki), þá á orðmyndin ekki heima á þessum lista, eða hvað? Málfarsbankinn segir "ft. hurðir (síður hurðar)", enda eru nokkur orð sem taka báðar endingar í ft. (t.d. hríð). Ef ekki er um villu að ræða, á það ekki heima á listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:50 (UTC)
::: Ég held ég verði enn staðfastur í að 'hurðar' í fleirtölu sé röng. En ef allir aðrir eru ósammála mér þá get ég ekkert gert í því. Svo gilda einmitt þessi rök sem Berserkur kom á framfæri um 'meter' og 'metri' en þau eru villur samkvæmt þessum lista, sem ég setti ekki upphaflega saman. Ætti þá ekki að fjarlægja það? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:53 (UTC)
:::: Já, það ætti að fjarlægja það, og líka "pulsa/pylsa" því bæði er rétt skv. málfarsbankanum. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 14:02 (UTC)
::::: Þá það! Varðandi pulsa vs pylsa er umræðan frá Vísindavefnum, en orðabækurnar svo sem viðurkenna orðin tvö. Og ég hef líka ekkert á móti því að auka á deiluna 😉
: Ég segi hurðir en það kemur málinu svo sem ekki við. Og það má alveg taka þessa síðu í gegn eða stroka hana út. Ætti hún ekki frekar heima á Wiktionary? --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 14:39 (UTC)
::Ég hef nú þegar strokað margt út en þessi síða er ansi vinsæl þrátt fyrir að vera á Wikpediu, en sú umræða um hvort hún eigi einu sinni að vera á Wikipedíu hefur staðið lengi yfir árangurlaust. Ég get ekki sagt til um hvar hún eigi að heima, ég breytti bara greininni til að snurfusa hana þar sem hún var svo vinsæl.
::Ég skil ekki alveg hvað þú vilt heyra frá mér meir varðandi 'hurðir' vs 'hurðar'. Þú nefndir bara það sérstaklega eins og það væri eitthvert stórt vandamál við greinina og því spurði ég hvort þessi fleirtölumynd hafði virkilega fest sig í sessi, jafnvel hjá þér. Semsé ég vildi bara greininni fyrir bestu. Ég er ekki upphaflegi höfundur greinarinnar og ég hef því engan áhuga á að þræta um hitt og þetta sem er á listanum, en þessar villur sem eru á listanum eru allar algengar og mikið ræddar um (ég passaði upp á það á sínum tíma þegar ég strokaði margt út) jafnvel þó þú sért ósammála. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 15:38 (UTC)
::Það er til sambærilegur listi á en:wp: [[:en:List of commonly misspelled English words]]. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 15:40 (UTC)
43wcdlx3rn170rwd83ykj6ub4zfsqqm
1922288
1922286
2025-07-02T15:42:33Z
Óskadddddd
83612
Reyndar er það þetta ;)
1922288
wikitext
text/x-wiki
Ágæt hugmynd og byrjun.
Bendi þó á tvennt:
- Þar sem þetta eru næstum því allt stafsetningarvillur, þá er spurning hvort það ætti ekki bara heima undir lið með því heiti ("Stafsetningarvillur")? Þá ber líka meira á því sem eftir stendur, þ.e. raunverulegar mál(fræði)villur.
- Sniðið "vitlaust (rétt)" nægir tæplega alltaf. Leyfa líka "merking/samhengi/útskýring" þar sem þess er þörf.
Sjálfur er ég búinn að týna gömlu bókunum mínum, þ.a. mér þætti reyndar líka gaman að sjá liðinn "Stafsetning".
--[[Notandi:Bjornhb|Bjornhb]] 12:30, 13 okt 2004 (UTC)
:Alveg hárrétt. Málvillur er ekki það sama og stafsetningarvillur. Af þessu tvennu eru stafsetningarvillur saklausari, en mállvillur eru ótækar og geta þegar verst lætur alveg komið í veg fyrir að nokkur skilji þann sem er að reyna að tjá sig. Varðandi stafsetninguna, þá bendi ég á ágæta vefsíðu Eiríks Rögnvaldssonar (held ég), þar sem reglurnar eru teknar í gegn hver á fætur annarri. Hvað málvillurnar snertir bendi ég á Íslenska málstöð og ráðleggingar þeirra ágætu manna, sem þar vinna. Oft getur þó verið mjótt á mununum og álitamál hvort um er að ræða málvillu eða stafsetningarvillu. --[[Notandi:Moi|Moi]] 13:46, 13 okt 2004 (UTC)
:Það sem ég hafði í huga þegar ég hannaði sniðið á þessu var að auðvelt væri að lesa það og að ná upplýsingum af síðunni með tölvuforritum, eftir endurhönnunina er það jafnvel auðveldara þannig ég er sáttur við hana.
<pre>
$ cat villur |grep ^\*|perl -pe "s/^\*\s*([^;]*)[\s;]*\'{3}([^\']*).*/\1:\2/g"
Gregoríanska tímatalið:Gregoríska tímatalið
Briti:Bryti
Brytan:brytann
Keira:keyra
Neytaði:neitaði
Meiga:mega
</pre>
:Þegar þetta er komið á þetta snið er auðvelt að mata þetta í villulögunarforrit hverskonar. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 17:34, 13 okt 2004 (UTC)
: Það er hálfneyðarlegt að heitið á greininni [[Listi yfir stafsetninga– og málfræðivillur í íslenskum lögum]] inniheldur stafsetninga'''-r-'''villu... Þyrfti að breyta því. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 11:04, 16 feb 2005 (UTC)
Leiti og leyti: Ekki er hægt að segja að leiti sé stafsetningarvilla. Það er (hér) hins vegar rangt orð. Orðin tvö, leiti og leyti þýða ekki það sama og geta því aldrei komið hvort í annars stað. Leiti þýðir hóll eða hæð í landi: Leiti bar á milli. Leyti táknar hins vegar hluta af einhverju, tilvik eða vísar til tímasetningar. Að því leyti, um þetta leyti. --[[Notandi:Moi|Moi]] 12:18, 22. júní 2005 (UTC)
: Leiti með einföldu táknar annaðhvort hæð eða að eitthvað sé á næstu grösum, því er þessi skýring ekki rétt. (Samkvæmt 11. prentun annarrar útgáfu orðabókar máls og menningar frá 1999 í ritstjórn Árna Böðvarssonar).
::Ég sé ekki betur en að skýringin sé hárrétt og meira að segja miðað við það sem þú ert að segja. Punkturinn hjá Móa er hins vegar sá að það er ekki ''stafsetningarvilla'' að nota rangt orð, t.d. „leiti“ í stað „leyti“ eða öfugt — þetta eru tvö ólík orð. (það væri ekki heldur ''stafsetningarvilla'' ef ég skrifaði „forsætisráðherra“ þar sem hefði átt að standa „sjávarútvegsráðherra“). Vandinn við þennan punkt Móa er hins vegar sá að það er auðvitað mögulegt að einhver velji rétt orð en geri stafsetningarvillu, ætli t.d. að skrifa orðið „leiti“ ''í merkingunni hóll eða hæð'' en viti ekki hvernig á að skrifa það; og þegar hann skrifar óvart „leyti“, þá er ekki hægt að segja að viðkomandi hafi bara valið rangt orð, heldur valdi hann rétt orð, stafsetti það vitlaust og fyrir einskæra tilviljun ritaði hann þá í staðinn annað merkingarbært orð. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:04, 16 janúar 2007 (UTC)
Eruð þið viss um að þetta sé rétt: # Annað hvort ... eða; '''Annaðhvort ... eða'''.
:Annaðhvort er ekki ritað í tveim orðum ef það er það sem þú átt við. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 15. des. 2005 kl. 13:45 (UTC)
:Já, ég athugaði þetta reyndar sjálfur en svona er þetta skv. lögboðinni stafsetningu, sem kennd er í skólum (eða á að vera kennd í skólum) landsins. Ég held samt að það gæti verið sams konar hefð fyrir því að rita „annað hvort ... eða“ eins og er fyrir því að rita megi „ennþá“. Það er a.m.k. mjög algengt enda þótt þær [http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Ritreglur], sem Íslensk málstöð birtir, viðurkenni hvorugt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 15. des. 2005 kl. 13:53 (UTC)
:Þetta mun vera rétt, annaðhvort er skrifað í einu orði ef eða fylgir. En rétt er að segja t.d. "annað hvort þeirra ...". Þetta má sjá hér: http://www.ismal.hi.is/malfar/ (leita eftir annaðhvort). --[[Notandi:Geithafur|Geithafur]] 15. des. 2005 kl. 14:33 (UTC)
:: Ég vil bara vara við því að sjálfvirkt forrit keyri yfir síður og breyti sjálfkrafa. Villurnar geta leynst í texta sem er tilvitnun úr t.d. eldra riti sem notar aðra stafsetningu, eða upphaflegt ritið innihélt villuna. Mun æskilegra er að forritið merki síðurnar bara (t.d. flokkur:stafsetningarvillur) og láti íslenskusérfræðingum okkar eftir að leiðrétta. Um suma stafsetningu gildir einnig það að til er önnur jafngild stafsetning. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 15. des. 2005 kl. 14:47 (UTC)
Er annars vegar/hins vegar og annarsvegar/hinsvegar jafngilt?--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:01 (UTC)
:[http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Hérna] kemur m.a. fram að:
:„Í dæmum á borð við þau sem hér fara á eftir er um að ræða orðasambönd fremur en samsett orð og því eru þau rituð í tveimur orðum.
:alls konar, alls kostar, alls kyns, alls staðar, annars staðar, '''annars vegar''', einhverju sinni, einhvern tíma(nn), einhvern veginn, einhvers konar, einhvers staðar, eins konar, einu sinni, eitt sinn, engan veginn, '''hins vegar''', hverju sinni, hvers konar, hvers kyns, hvers vegna, lítils háttar, margs konar, margs kyns, meiri háttar, mikils háttar, minni háttar, nokkru sinni, nokkurn tíma(nn), nokkurn veginn, nokkurs konar, nokkurs staðar, sams konar, sums staðar, tvenns konar, ýmiss konar, þess háttar, þess kyns, þess vegna“ (Leturbr. mínar, ég setti líka inn kommur til að auðvelda lestur).
:Ég lít því svo á að „annarsvegar“ og „hinsvegar“ sé rangt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:18 (UTC)
::Ég fann reyndar annarsvegar í Orðabók Háskólans, en ég teldi eðlilega að hafa þetta í tveimur. --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:33 (UTC)
:::Það er munur á orðabókum og stafsetningarorðabókum og Orðabók Háskólans er ekki stafsetningarorðabók. Orðabók Háskólans safnar bara dæmum úr rituðu máli en leggur ekkert mat á hvernig á að rita orðin. Ef þú spyrð ritstjórn Orðabókarinnar um hvort hún telji tiltekinn rithátt jafngildan öðrum, þá færðu bara loðin svör um eðli orðabókagerðar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:47 (UTC)
Hvort skal rita allstaðar eða alls staðar? Eða er það jafngilt? --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:16 (UTC)
:Ég tékkaði á þessu sjálf og þetta er hvort tveggja leyfilegt, en betra þykir að hafa þetta í tveimur.--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:38 (UTC)
::Einnig má rita „alstaðar“. Það er sams konar samsetning og „al-veg“ eða „al-gengur“. [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Oft á tíðum ==
Samkvæmt Málfarsbankanum er orðasambandið '''oft og tíðum''' upprunalegra en '''oft á tíðum''', en það þýðir ekki að '''oft á tíðum''' sé málfarsvilla... veit einhver eitthvað? [[Notandi:82.221.47.198|82.221.47.198]] 15:16, 29 ágúst 2007 (UTC)
:Ég hef séð '''oft á tíðum''' notað af reyndum íslenskufræðingum... svo ég myndi áætla að þetta væri jafngilt. Vitið þið eitthvað um þetta? [[Notandi:Almar D|--Almar]] 30. ágúst 2007 kl. 20:16 (UTC)
::Þessi orðasambönd eru ekki jafngild. Úr þættinum Íslenskt mál í Morgunblaðinu 25. júní 2005: „Orðasambandið ''oft og tíðum'' er kunnugt frá 16. öld og í þessari mynd hefur það lengstum verið notað. Tímaþágufallið ''tíðum'' stendur hér sem atviksorð, líkt og ''löngum'' og ''stundum''. Í nútímamáli er allalgengt að nota myndina ''oft á tíðum'' og virðist myndin ''tíðum'' þá skilin sem þgf.flt. af ''tíð'', kvk. [….] Slík málnotkun getur ekki talist til fyrirmyndar enda ekki í samræmi við uppruna.“ [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Fleiri dæmi ==
* Uppá eða '''upp á'''
* '''Nokkurskonar''' eða nokkurs konar
* '''Samskonar''' eða sams konar
* Næstsíðasta eða næst síðasta
* Tvísemlla eða tví-smella
* Ynsta eða Insta eða Innsta
Eru ekki feitletruðu dæmin rétt? --[[User:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 18. nóvember 2007 kl. 00:33 (UTC)
:Upp á er allavegana rétt (það er alltaf haft í tveimur orðum til þess að hægt sé að gera greinarmun á "''upp á'' borð" og "''uppi á'' borði". Nokkurs konar held ég að sé líka rétt. '''Sams konar''' er rétt. Næst síðast held ég að sé rétt. Tvísmella er rétt held ég. [[B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá|B.G. og Ingibjörg - Þín '''innsta''' þrá]]. --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 00:50 (UTC)
:Fáránlegt að hafa ekki sögnina á réttum stað í stafsetningaröðinni. Sbr. vantar, hlakkar osfrv. Annars verður hnappur af rugli kringum mig/mér..kvíðir; ég kvíði osfrv.
:Í hvaða stafsetningaröð? --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 14:34 (UTC)
:„Sams konar“ og „nokkurs konar“ er rétt, en það má líka rita þessi orð í einu orði (þótt fremur sé mælt með því að rita þau í tveimur orðum). Sjá [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf ritreglur Íslenskrar málstöðvar] einkum gr. 76. --[[User:Cessator|Cessator]] 18. nóvember 2007 kl. 18:58 (UTC)
== Hver er munurinn á ==
hinsvegar og hinsvegar og næstsíðast og næstsíðast???--[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 00:25 (UTC)
Eru þetta í alvöru algengar villur? breydd breidd - fleyra fleira. Ef svo er þá er skólakerfið í molum. --[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 11:44 (UTC)
== Bryti ==
Ég held að það sé tæplega algengt að fólk noti orðið „bryti“ yfirhöfuð, hvað þá að það geti talist algengt að fólk riti „briti“. Legg til fjarlægingu.
== Afhverju? ==
Er ekki munur á "Af hverju ertu kominn?" og "Afhverju ertu kominn?"?
[[Notandi:Spyrill|Spyrill]] ([[Notandaspjall:Spyrill|spjall]]) 14. ágúst 2018 kl. 00:11 (UTC)
== Eyðingartillaga ==
Á síðuna var sett eyðingartillaga og lunginn af efninu tekið út án umræðu hér. Setti efnið aftur inn og legg til að eyðingartillögunni verði hafnað.
Rifrildið á milli þeirra sem líta svo á að málfræði eigi aðeins að lýsa tungumáli og þeirra sem sjá gagn í stöðlunarhlutverki þess verður ekki til lykta leitt hér á Wikipedia, og þaðan af síður á þetta að vera vettvangur til þess að há baráttu fyrir öðru hvoru sjónarmiðinu.
Staðreyndin er sú að reglulega er talað um fyrirbærið „íslensk málfræði“ sem samsafn reglna eða staðla um það hvernig málinu sé „rétt“ hagað. Sumir sjá þessu sjónarmiði allt til foráttu, þykja jafnvel gróf aðför að jaðarsettum hópum sem ekki nota „staðlað“ mál, og telja að nóg c að sgilja meiji málið.
Það er vert að fjalla um þessi sjónarmið en engin ástæða til að eyða grein þótt hún tilgreini dæmi um algeng frávik frá formlegri íslenskri málfræði.
(Greininni um Havaíflatböku á hins vegar að eyða enda eru flatbökur með ananas ekki alvöru flatbökur.)
--[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 5. september 2019 kl. 14:52 (UTC)
:''há baráttu'' : heyja baráttu ;)
:Ég veit ekki með að eyða greininni en sum dæmin eru margendurtekin '''i''' í stað '''y''' kemur fram í mörgum orðum ef viðkomandi á í vandræðum með að greina á milli. Önnur dæmi eins og samsett orð sem eiga að vera í sundur (Sumsstaðar: sums staðar) eru líka of mörg. Svo er ýmislegt loðið þarna... ristavél á alveg rétt á sér ( bendi á pistill Eiríks Rögnvaldssonar um það um daginn). Sumt er smekksatriði. Ég veit nú ekki hvort þetta eigi að vera á Wikipediasíðu, stundum þykir mér hyggilegra að einhver gæti haft þessar pælingar á vefsíðu eða bloggi.
:--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 5. september 2019 kl. 17:03 (UTC)
::(Sko þetta með lýsingarhyggjuna var léttur brandari, var ekki ætlunin að hún stæði þarna mánuðum saman.) Ástæða þess að ég setti eyðingartillöguna á var sú að þetta var ekki hjálplegur listi yfir algengar íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur heldur fjallaði hann helst um stílbrigði sem eru ekki röng, orðaval sem er ekki rangt, sýndi skringilegar og óalgengar villur, og svo fullt af orðum með ufsiloni sem ég hef aldrei séð neinn ruglast á. Það er ekkert að því að hafa grein sem fer yfir algeng frávik frá staðlaðri íslensku, en þessa grein þyrfti að vinna frá grunni. Það eru til ýmis málvöndunarrit og við ættum alveg að geta endurspeglað þau frekar en að hafa þennan samtíning. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 5. september 2019 kl. 21:41 (UTC)
== Hurðar ==
Áhugavert að Óskaddd bætir við 3 heimildum og engin þeirra fullyrðir að hurðar sé rangt. ''Síður notað'' og ''fjölbreytni máls''. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 1. júlí 2025 kl. 22:02 (UTC)
:Þær fullyrða einmitt hið gagnstæða, svo í raun ætti að fella hurðir/hurðar út af listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 07:31 (UTC)
:: Einmitt. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 11:30 (UTC)
:Þetta er alþekkt málfræðileg villa að fleirtölumyndin 'hurðar' skyldi vera notuð í stað 'hurðir' þ.e.a.s. að eignarfallsmynd sé notuð sem fleirtölumynd. Og engar heimildir (t.d. stafsetningarorðabækur og hefðbundnar orðabækur) fyrir utan BÍN viðurkenna fleirtölumyndina 'hurðar'. Í rauninni er þetta dæmi ekki einungis að benda á að fleirtölumyndin 'hurðar' sé röng heldur líka t.d. 'lestar' (frekar en 'lestir') sé röng fleirtölumynd (en BÍN virðist þó meina að sú 'ranga' fleirtölumynd hafi aðra merkingu). BÍN viðurkennir t.d. ekki fleirtölumyndina 'leiðar', en hún er alveg algeng.
:Mér finnst í raun alveg fáránlegt að taka BÍN til fyrirmyndar í þessu tilfelli þar sem rökin fyrir því að þetta sé virkilega alvöru fleirtölumynd en ekki bara barnamál eru nánast engin (notað var gegn mér að þær fullyrða ekki beinlínis að hurðar sé rangt en þær viðurkenna þessa mynd alls ekki heldur). Þessi breyting við fleirtölumynd 'hurðir' er líka alltof nýleg (miðað við eldri gagnasöfn sem ég hef áður hlaðið niður, og jafnvel fyrri heimsóknir á síðuna), og samsetningar t.d. 'baðstofuhurð' sýna ekki þessa fleirtölumynd.
:Ég vil t.d. benda á að Málfarsbankinn notar yfirleitt 'síður' eins og 'en ekki', þar sem allar þessar færslur eru myndaðar með hjálp tölvunnar.
:Í stuttu máli: Ekkert viðurkennir þessa fleirtölumynd, og í rauninni er þessari mynd hafnað. Ég vil frekar að mér sé mótmælt eftir 5 ár þegar einhver rök eru komin í sviðsljósið (og málið hefur þá tekið breytingum), en ekki þegar þetta er svo nýlegt. Þetta krefst hreinlega fyrirspurnar til ritstjóra BÍN um að þetta sé viðurkennd beyging frekar en viðbót.
:En Berserkur, segir þú virkilega 'hurðar'? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:34 (UTC)
::Spurningin er hvort þessi fleirtölumynd sé villa, því þetta er listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur. Ef svo er ekki, og þetta er aðeins dæmi um fjölbreyttar beygingarmyndir (eins og Eiríkur rekur ágætlega), þótt það sé aðallega í barnamáli (sem ég held nú að dæmin sanni að er ekki), þá á orðmyndin ekki heima á þessum lista, eða hvað? Málfarsbankinn segir "ft. hurðir (síður hurðar)", enda eru nokkur orð sem taka báðar endingar í ft. (t.d. hríð). Ef ekki er um villu að ræða, á það ekki heima á listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:50 (UTC)
::: Ég held ég verði enn staðfastur í að 'hurðar' í fleirtölu sé röng. En ef allir aðrir eru ósammála mér þá get ég ekkert gert í því. Svo gilda einmitt þessi rök sem Berserkur kom á framfæri um 'meter' og 'metri' en þau eru villur samkvæmt þessum lista, sem ég setti ekki upphaflega saman. Ætti þá ekki að fjarlægja það? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:53 (UTC)
:::: Já, það ætti að fjarlægja það, og líka "pulsa/pylsa" því bæði er rétt skv. málfarsbankanum. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 14:02 (UTC)
::::: Þá það! Varðandi pulsa vs pylsa er umræðan frá Vísindavefnum, en orðabækurnar svo sem viðurkenna orðin tvö. Og ég hef líka ekkert á móti því að auka á deiluna 😉
: Ég segi hurðir en það kemur málinu svo sem ekki við. Og það má alveg taka þessa síðu í gegn eða stroka hana út. Ætti hún ekki frekar heima á Wiktionary? --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 14:39 (UTC)
::Ég hef nú þegar strokað margt út en þessi síða er ansi vinsæl þrátt fyrir að vera á Wikpediu, en sú umræða um hvort hún eigi einu sinni að vera á Wikipedíu hefur staðið lengi yfir árangurlaust. Ég get ekki sagt til um hvar hún eigi að heima, ég breytti bara greininni til að snurfusa hana þar sem hún var svo vinsæl.
::Ég skil ekki alveg hvað þú vilt heyra frá mér meir varðandi 'hurðir' vs 'hurðar'. Þú nefndir bara það sérstaklega eins og það væri eitthvert stórt vandamál við greinina og því spurði ég hvort þessi fleirtölumynd hafði virkilega fest sig í sessi, jafnvel hjá þér. Semsé ég vildi bara greininni fyrir bestu. Ég er ekki upphaflegi höfundur greinarinnar og ég hef því engan áhuga á að þræta um hitt og þetta sem er á listanum, en þessar villur sem eru á listanum eru allar algengar og mikið ræddar um (ég passaði upp á það á sínum tíma þegar ég strokaði margt út) jafnvel þó þú sért ósammála. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 15:38 (UTC)
::Það er til sambærilegur listi á en:wp: [[:en:Commonly misspelled English words]]. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 15:40 (UTC)
5incymm512pm55aw0382hjrrh2mmr6i
1922289
1922288
2025-07-02T15:48:46Z
Berserkur
10188
/* Hurðar */
1922289
wikitext
text/x-wiki
Ágæt hugmynd og byrjun.
Bendi þó á tvennt:
- Þar sem þetta eru næstum því allt stafsetningarvillur, þá er spurning hvort það ætti ekki bara heima undir lið með því heiti ("Stafsetningarvillur")? Þá ber líka meira á því sem eftir stendur, þ.e. raunverulegar mál(fræði)villur.
- Sniðið "vitlaust (rétt)" nægir tæplega alltaf. Leyfa líka "merking/samhengi/útskýring" þar sem þess er þörf.
Sjálfur er ég búinn að týna gömlu bókunum mínum, þ.a. mér þætti reyndar líka gaman að sjá liðinn "Stafsetning".
--[[Notandi:Bjornhb|Bjornhb]] 12:30, 13 okt 2004 (UTC)
:Alveg hárrétt. Málvillur er ekki það sama og stafsetningarvillur. Af þessu tvennu eru stafsetningarvillur saklausari, en mállvillur eru ótækar og geta þegar verst lætur alveg komið í veg fyrir að nokkur skilji þann sem er að reyna að tjá sig. Varðandi stafsetninguna, þá bendi ég á ágæta vefsíðu Eiríks Rögnvaldssonar (held ég), þar sem reglurnar eru teknar í gegn hver á fætur annarri. Hvað málvillurnar snertir bendi ég á Íslenska málstöð og ráðleggingar þeirra ágætu manna, sem þar vinna. Oft getur þó verið mjótt á mununum og álitamál hvort um er að ræða málvillu eða stafsetningarvillu. --[[Notandi:Moi|Moi]] 13:46, 13 okt 2004 (UTC)
:Það sem ég hafði í huga þegar ég hannaði sniðið á þessu var að auðvelt væri að lesa það og að ná upplýsingum af síðunni með tölvuforritum, eftir endurhönnunina er það jafnvel auðveldara þannig ég er sáttur við hana.
<pre>
$ cat villur |grep ^\*|perl -pe "s/^\*\s*([^;]*)[\s;]*\'{3}([^\']*).*/\1:\2/g"
Gregoríanska tímatalið:Gregoríska tímatalið
Briti:Bryti
Brytan:brytann
Keira:keyra
Neytaði:neitaði
Meiga:mega
</pre>
:Þegar þetta er komið á þetta snið er auðvelt að mata þetta í villulögunarforrit hverskonar. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 17:34, 13 okt 2004 (UTC)
: Það er hálfneyðarlegt að heitið á greininni [[Listi yfir stafsetninga– og málfræðivillur í íslenskum lögum]] inniheldur stafsetninga'''-r-'''villu... Þyrfti að breyta því. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 11:04, 16 feb 2005 (UTC)
Leiti og leyti: Ekki er hægt að segja að leiti sé stafsetningarvilla. Það er (hér) hins vegar rangt orð. Orðin tvö, leiti og leyti þýða ekki það sama og geta því aldrei komið hvort í annars stað. Leiti þýðir hóll eða hæð í landi: Leiti bar á milli. Leyti táknar hins vegar hluta af einhverju, tilvik eða vísar til tímasetningar. Að því leyti, um þetta leyti. --[[Notandi:Moi|Moi]] 12:18, 22. júní 2005 (UTC)
: Leiti með einföldu táknar annaðhvort hæð eða að eitthvað sé á næstu grösum, því er þessi skýring ekki rétt. (Samkvæmt 11. prentun annarrar útgáfu orðabókar máls og menningar frá 1999 í ritstjórn Árna Böðvarssonar).
::Ég sé ekki betur en að skýringin sé hárrétt og meira að segja miðað við það sem þú ert að segja. Punkturinn hjá Móa er hins vegar sá að það er ekki ''stafsetningarvilla'' að nota rangt orð, t.d. „leiti“ í stað „leyti“ eða öfugt — þetta eru tvö ólík orð. (það væri ekki heldur ''stafsetningarvilla'' ef ég skrifaði „forsætisráðherra“ þar sem hefði átt að standa „sjávarútvegsráðherra“). Vandinn við þennan punkt Móa er hins vegar sá að það er auðvitað mögulegt að einhver velji rétt orð en geri stafsetningarvillu, ætli t.d. að skrifa orðið „leiti“ ''í merkingunni hóll eða hæð'' en viti ekki hvernig á að skrifa það; og þegar hann skrifar óvart „leyti“, þá er ekki hægt að segja að viðkomandi hafi bara valið rangt orð, heldur valdi hann rétt orð, stafsetti það vitlaust og fyrir einskæra tilviljun ritaði hann þá í staðinn annað merkingarbært orð. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:04, 16 janúar 2007 (UTC)
Eruð þið viss um að þetta sé rétt: # Annað hvort ... eða; '''Annaðhvort ... eða'''.
:Annaðhvort er ekki ritað í tveim orðum ef það er það sem þú átt við. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 15. des. 2005 kl. 13:45 (UTC)
:Já, ég athugaði þetta reyndar sjálfur en svona er þetta skv. lögboðinni stafsetningu, sem kennd er í skólum (eða á að vera kennd í skólum) landsins. Ég held samt að það gæti verið sams konar hefð fyrir því að rita „annað hvort ... eða“ eins og er fyrir því að rita megi „ennþá“. Það er a.m.k. mjög algengt enda þótt þær [http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Ritreglur], sem Íslensk málstöð birtir, viðurkenni hvorugt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 15. des. 2005 kl. 13:53 (UTC)
:Þetta mun vera rétt, annaðhvort er skrifað í einu orði ef eða fylgir. En rétt er að segja t.d. "annað hvort þeirra ...". Þetta má sjá hér: http://www.ismal.hi.is/malfar/ (leita eftir annaðhvort). --[[Notandi:Geithafur|Geithafur]] 15. des. 2005 kl. 14:33 (UTC)
:: Ég vil bara vara við því að sjálfvirkt forrit keyri yfir síður og breyti sjálfkrafa. Villurnar geta leynst í texta sem er tilvitnun úr t.d. eldra riti sem notar aðra stafsetningu, eða upphaflegt ritið innihélt villuna. Mun æskilegra er að forritið merki síðurnar bara (t.d. flokkur:stafsetningarvillur) og láti íslenskusérfræðingum okkar eftir að leiðrétta. Um suma stafsetningu gildir einnig það að til er önnur jafngild stafsetning. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 15. des. 2005 kl. 14:47 (UTC)
Er annars vegar/hins vegar og annarsvegar/hinsvegar jafngilt?--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:01 (UTC)
:[http://ismal.hi.is/RitreglurXII.pdf Hérna] kemur m.a. fram að:
:„Í dæmum á borð við þau sem hér fara á eftir er um að ræða orðasambönd fremur en samsett orð og því eru þau rituð í tveimur orðum.
:alls konar, alls kostar, alls kyns, alls staðar, annars staðar, '''annars vegar''', einhverju sinni, einhvern tíma(nn), einhvern veginn, einhvers konar, einhvers staðar, eins konar, einu sinni, eitt sinn, engan veginn, '''hins vegar''', hverju sinni, hvers konar, hvers kyns, hvers vegna, lítils háttar, margs konar, margs kyns, meiri háttar, mikils háttar, minni háttar, nokkru sinni, nokkurn tíma(nn), nokkurn veginn, nokkurs konar, nokkurs staðar, sams konar, sums staðar, tvenns konar, ýmiss konar, þess háttar, þess kyns, þess vegna“ (Leturbr. mínar, ég setti líka inn kommur til að auðvelda lestur).
:Ég lít því svo á að „annarsvegar“ og „hinsvegar“ sé rangt. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:18 (UTC)
::Ég fann reyndar annarsvegar í Orðabók Háskólans, en ég teldi eðlilega að hafa þetta í tveimur. --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. des. 2005 kl. 17:33 (UTC)
:::Það er munur á orðabókum og stafsetningarorðabókum og Orðabók Háskólans er ekki stafsetningarorðabók. Orðabók Háskólans safnar bara dæmum úr rituðu máli en leggur ekkert mat á hvernig á að rita orðin. Ef þú spyrð ritstjórn Orðabókarinnar um hvort hún telji tiltekinn rithátt jafngildan öðrum, þá færðu bara loðin svör um eðli orðabókagerðar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. des. 2005 kl. 17:47 (UTC)
Hvort skal rita allstaðar eða alls staðar? Eða er það jafngilt? --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:16 (UTC)
:Ég tékkaði á þessu sjálf og þetta er hvort tveggja leyfilegt, en betra þykir að hafa þetta í tveimur.--[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 21. des. 2005 kl. 15:38 (UTC)
::Einnig má rita „alstaðar“. Það er sams konar samsetning og „al-veg“ eða „al-gengur“. [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Oft á tíðum ==
Samkvæmt Málfarsbankanum er orðasambandið '''oft og tíðum''' upprunalegra en '''oft á tíðum''', en það þýðir ekki að '''oft á tíðum''' sé málfarsvilla... veit einhver eitthvað? [[Notandi:82.221.47.198|82.221.47.198]] 15:16, 29 ágúst 2007 (UTC)
:Ég hef séð '''oft á tíðum''' notað af reyndum íslenskufræðingum... svo ég myndi áætla að þetta væri jafngilt. Vitið þið eitthvað um þetta? [[Notandi:Almar D|--Almar]] 30. ágúst 2007 kl. 20:16 (UTC)
::Þessi orðasambönd eru ekki jafngild. Úr þættinum Íslenskt mál í Morgunblaðinu 25. júní 2005: „Orðasambandið ''oft og tíðum'' er kunnugt frá 16. öld og í þessari mynd hefur það lengstum verið notað. Tímaþágufallið ''tíðum'' stendur hér sem atviksorð, líkt og ''löngum'' og ''stundum''. Í nútímamáli er allalgengt að nota myndina ''oft á tíðum'' og virðist myndin ''tíðum'' þá skilin sem þgf.flt. af ''tíð'', kvk. [….] Slík málnotkun getur ekki talist til fyrirmyndar enda ekki í samræmi við uppruna.“ [[Notandi:Birnuson|Birnuson]] ([[Notandaspjall:Birnuson|spjall]]) 8. október 2013 kl. 11:59 (UTC)
== Fleiri dæmi ==
* Uppá eða '''upp á'''
* '''Nokkurskonar''' eða nokkurs konar
* '''Samskonar''' eða sams konar
* Næstsíðasta eða næst síðasta
* Tvísemlla eða tví-smella
* Ynsta eða Insta eða Innsta
Eru ekki feitletruðu dæmin rétt? --[[User:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 18. nóvember 2007 kl. 00:33 (UTC)
:Upp á er allavegana rétt (það er alltaf haft í tveimur orðum til þess að hægt sé að gera greinarmun á "''upp á'' borð" og "''uppi á'' borði". Nokkurs konar held ég að sé líka rétt. '''Sams konar''' er rétt. Næst síðast held ég að sé rétt. Tvísmella er rétt held ég. [[B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá|B.G. og Ingibjörg - Þín '''innsta''' þrá]]. --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 00:50 (UTC)
:Fáránlegt að hafa ekki sögnina á réttum stað í stafsetningaröðinni. Sbr. vantar, hlakkar osfrv. Annars verður hnappur af rugli kringum mig/mér..kvíðir; ég kvíði osfrv.
:Í hvaða stafsetningaröð? --[[User:BiT|Baldur Blöndal]] 18. nóvember 2007 kl. 14:34 (UTC)
:„Sams konar“ og „nokkurs konar“ er rétt, en það má líka rita þessi orð í einu orði (þótt fremur sé mælt með því að rita þau í tveimur orðum). Sjá [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf ritreglur Íslenskrar málstöðvar] einkum gr. 76. --[[User:Cessator|Cessator]] 18. nóvember 2007 kl. 18:58 (UTC)
== Hver er munurinn á ==
hinsvegar og hinsvegar og næstsíðast og næstsíðast???--[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 00:25 (UTC)
Eru þetta í alvöru algengar villur? breydd breidd - fleyra fleira. Ef svo er þá er skólakerfið í molum. --[[Kerfissíða:Framlög notanda/85.220.12.197|85.220.12.197]] 14. október 2008 kl. 11:44 (UTC)
== Bryti ==
Ég held að það sé tæplega algengt að fólk noti orðið „bryti“ yfirhöfuð, hvað þá að það geti talist algengt að fólk riti „briti“. Legg til fjarlægingu.
== Afhverju? ==
Er ekki munur á "Af hverju ertu kominn?" og "Afhverju ertu kominn?"?
[[Notandi:Spyrill|Spyrill]] ([[Notandaspjall:Spyrill|spjall]]) 14. ágúst 2018 kl. 00:11 (UTC)
== Eyðingartillaga ==
Á síðuna var sett eyðingartillaga og lunginn af efninu tekið út án umræðu hér. Setti efnið aftur inn og legg til að eyðingartillögunni verði hafnað.
Rifrildið á milli þeirra sem líta svo á að málfræði eigi aðeins að lýsa tungumáli og þeirra sem sjá gagn í stöðlunarhlutverki þess verður ekki til lykta leitt hér á Wikipedia, og þaðan af síður á þetta að vera vettvangur til þess að há baráttu fyrir öðru hvoru sjónarmiðinu.
Staðreyndin er sú að reglulega er talað um fyrirbærið „íslensk málfræði“ sem samsafn reglna eða staðla um það hvernig málinu sé „rétt“ hagað. Sumir sjá þessu sjónarmiði allt til foráttu, þykja jafnvel gróf aðför að jaðarsettum hópum sem ekki nota „staðlað“ mál, og telja að nóg c að sgilja meiji málið.
Það er vert að fjalla um þessi sjónarmið en engin ástæða til að eyða grein þótt hún tilgreini dæmi um algeng frávik frá formlegri íslenskri málfræði.
(Greininni um Havaíflatböku á hins vegar að eyða enda eru flatbökur með ananas ekki alvöru flatbökur.)
--[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 5. september 2019 kl. 14:52 (UTC)
:''há baráttu'' : heyja baráttu ;)
:Ég veit ekki með að eyða greininni en sum dæmin eru margendurtekin '''i''' í stað '''y''' kemur fram í mörgum orðum ef viðkomandi á í vandræðum með að greina á milli. Önnur dæmi eins og samsett orð sem eiga að vera í sundur (Sumsstaðar: sums staðar) eru líka of mörg. Svo er ýmislegt loðið þarna... ristavél á alveg rétt á sér ( bendi á pistill Eiríks Rögnvaldssonar um það um daginn). Sumt er smekksatriði. Ég veit nú ekki hvort þetta eigi að vera á Wikipediasíðu, stundum þykir mér hyggilegra að einhver gæti haft þessar pælingar á vefsíðu eða bloggi.
:--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 5. september 2019 kl. 17:03 (UTC)
::(Sko þetta með lýsingarhyggjuna var léttur brandari, var ekki ætlunin að hún stæði þarna mánuðum saman.) Ástæða þess að ég setti eyðingartillöguna á var sú að þetta var ekki hjálplegur listi yfir algengar íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur heldur fjallaði hann helst um stílbrigði sem eru ekki röng, orðaval sem er ekki rangt, sýndi skringilegar og óalgengar villur, og svo fullt af orðum með ufsiloni sem ég hef aldrei séð neinn ruglast á. Það er ekkert að því að hafa grein sem fer yfir algeng frávik frá staðlaðri íslensku, en þessa grein þyrfti að vinna frá grunni. Það eru til ýmis málvöndunarrit og við ættum alveg að geta endurspeglað þau frekar en að hafa þennan samtíning. – '''''[[Notandi:Þjarkur|Þjarkur]]''''' [[Notandaspjall:Þjarkur|(spjall)]] 5. september 2019 kl. 21:41 (UTC)
== Hurðar ==
Áhugavert að Óskaddd bætir við 3 heimildum og engin þeirra fullyrðir að hurðar sé rangt. ''Síður notað'' og ''fjölbreytni máls''. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 1. júlí 2025 kl. 22:02 (UTC)
:Þær fullyrða einmitt hið gagnstæða, svo í raun ætti að fella hurðir/hurðar út af listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 07:31 (UTC)
:: Einmitt. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 11:30 (UTC)
:Þetta er alþekkt málfræðileg villa að fleirtölumyndin 'hurðar' skyldi vera notuð í stað 'hurðir' þ.e.a.s. að eignarfallsmynd sé notuð sem fleirtölumynd. Og engar heimildir (t.d. stafsetningarorðabækur og hefðbundnar orðabækur) fyrir utan BÍN viðurkenna fleirtölumyndina 'hurðar'. Í rauninni er þetta dæmi ekki einungis að benda á að fleirtölumyndin 'hurðar' sé röng heldur líka t.d. 'lestar' (frekar en 'lestir') sé röng fleirtölumynd (en BÍN virðist þó meina að sú 'ranga' fleirtölumynd hafi aðra merkingu). BÍN viðurkennir t.d. ekki fleirtölumyndina 'leiðar', en hún er alveg algeng.
:Mér finnst í raun alveg fáránlegt að taka BÍN til fyrirmyndar í þessu tilfelli þar sem rökin fyrir því að þetta sé virkilega alvöru fleirtölumynd en ekki bara barnamál eru nánast engin (notað var gegn mér að þær fullyrða ekki beinlínis að hurðar sé rangt en þær viðurkenna þessa mynd alls ekki heldur). Þessi breyting við fleirtölumynd 'hurðir' er líka alltof nýleg (miðað við eldri gagnasöfn sem ég hef áður hlaðið niður, og jafnvel fyrri heimsóknir á síðuna), og samsetningar t.d. 'baðstofuhurð' sýna ekki þessa fleirtölumynd.
:Ég vil t.d. benda á að Málfarsbankinn notar yfirleitt 'síður' eins og 'en ekki', þar sem allar þessar færslur eru myndaðar með hjálp tölvunnar.
:Í stuttu máli: Ekkert viðurkennir þessa fleirtölumynd, og í rauninni er þessari mynd hafnað. Ég vil frekar að mér sé mótmælt eftir 5 ár þegar einhver rök eru komin í sviðsljósið (og málið hefur þá tekið breytingum), en ekki þegar þetta er svo nýlegt. Þetta krefst hreinlega fyrirspurnar til ritstjóra BÍN um að þetta sé viðurkennd beyging frekar en viðbót.
:En Berserkur, segir þú virkilega 'hurðar'? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:34 (UTC)
::Spurningin er hvort þessi fleirtölumynd sé villa, því þetta er listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur. Ef svo er ekki, og þetta er aðeins dæmi um fjölbreyttar beygingarmyndir (eins og Eiríkur rekur ágætlega), þótt það sé aðallega í barnamáli (sem ég held nú að dæmin sanni að er ekki), þá á orðmyndin ekki heima á þessum lista, eða hvað? Málfarsbankinn segir "ft. hurðir (síður hurðar)", enda eru nokkur orð sem taka báðar endingar í ft. (t.d. hríð). Ef ekki er um villu að ræða, á það ekki heima á listanum. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:50 (UTC)
::: Ég held ég verði enn staðfastur í að 'hurðar' í fleirtölu sé röng. En ef allir aðrir eru ósammála mér þá get ég ekkert gert í því. Svo gilda einmitt þessi rök sem Berserkur kom á framfæri um 'meter' og 'metri' en þau eru villur samkvæmt þessum lista, sem ég setti ekki upphaflega saman. Ætti þá ekki að fjarlægja það? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 13:53 (UTC)
:::: Já, það ætti að fjarlægja það, og líka "pulsa/pylsa" því bæði er rétt skv. málfarsbankanum. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 14:02 (UTC)
::::: Þá það! Varðandi pulsa vs pylsa er umræðan frá Vísindavefnum, en orðabækurnar svo sem viðurkenna orðin tvö. Og ég hef líka ekkert á móti því að auka á deiluna 😉
: Ég segi hurðir en það kemur málinu svo sem ekki við. Og það má alveg taka þessa síðu í gegn eða stroka hana út. Ætti hún ekki frekar heima á Wiktionary? --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 14:39 (UTC)
::Ég hef nú þegar strokað margt út en þessi síða er ansi vinsæl þrátt fyrir að vera á Wikpediu, en sú umræða um hvort hún eigi einu sinni að vera á Wikipedíu hefur staðið lengi yfir árangurlaust. Ég get ekki sagt til um hvar hún eigi að heima, ég breytti bara greininni til að snurfusa hana þar sem hún var svo vinsæl.
::Ég skil ekki alveg hvað þú vilt heyra frá mér meir varðandi 'hurðir' vs 'hurðar'. Þú nefndir bara það sérstaklega eins og það væri eitthvert stórt vandamál við greinina og því spurði ég hvort þessi fleirtölumynd hafði virkilega fest sig í sessi, jafnvel hjá þér. Semsé ég vildi bara greininni fyrir bestu. Ég er ekki upphaflegi höfundur greinarinnar og ég hef því engan áhuga á að þræta um hitt og þetta sem er á listanum, en þessar villur sem eru á listanum eru allar algengar og mikið ræddar um (ég passaði upp á það á sínum tíma þegar ég strokaði margt út) jafnvel þó þú sért ósammála. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 15:38 (UTC)
::Það er til sambærilegur listi á en:wp: [[:en:Commonly misspelled English words]]. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 15:40 (UTC)
::: O.k. I stand corrected. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 15:48 (UTC)
7k4qtalcuq5k5utuax1kbglwgemeh0c
Karlamagnús
0
4481
1922362
1886011
2025-07-03T01:54:07Z
Stormurmia
73754
1922362
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Charlemagne.jpg|right|thumb|Stytta Karlamagnúsar í [[Frankfurt]]]]
'''Karlamagnús''' (einnig þekktur sem '''Karl I''' eða '''Karl mikli'''; [[franska]]: ''Charlemagne'', [[þýska]]: ''Karl der Große'', [[latína]]: ''Carolus magnus'') (um [[2. apríl]] [[742]] – [[28. janúar]] [[814]] í [[Aachen]]) var konungur [[Frankar|Frankaríkisins]] mikla sem spannaði stóran hluta [[Evrópa|Vestur-Evrópu]]. Hann var krýndur keisari af páfa árið [[800]] og gengdi þar með hlutverki hins fyrsta keisara hins [[Heilaga rómverska ríkið|heilaga rómverska keisaradæmis]].
Karlamagnús er talinn einn áhrifamesti valdhafi í Evrópu á [[Miðaldir|miðöldum]] og gegndi lykilhlutverki í svonefndri karólíngsku endurreisn, sem fól í sér eflingu menntunar, lista og kristni í ríki hans. Hann var lýstur dýrlingur af [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] að frumkæði keisarans [[Friðrik Barbarossa|Friðriks Barbarossa]], sem einnig veitti honum nafnbótina faðir Evrópu (''Pater Europae''), í viðurkenningu á sameiningarhlutverki hans.
Eftirkomendur hans og ríkjandi ætt eftir hann nefnast [[Karlungar|Karlunga]] (''Carolinger'') sem réðu yfir Frankaríkinu fram á 10. öld.
== Æviágrip ==
=== Karlungi ===
[[Mynd:Karl der große.jpg|thumb|Gullslegin stytta af Karlamagnúsi í dómkirkjunni í Aachen]]
Karlamagnús var af ætt Karlunga, en það var konungsættin í frankaríkinu. Hann fæddist árið 747 eða 748 (heimildum ber ekki saman). Foreldrar hans voru [[Pipin litli]] frankakonungur og Bertrada af Laon. Ekkert er vitað um æsku Karls en þegar hann var um tvítugt lést Pippín faðir hans árið [[768]]. Í fyrstu eftir það ríkti hann með bróður sínum, [[Karlóman I]]. En aðeins þremur árum síðar lést Karlóman og varð Karl þá eini konungur frankaríkisins. Ástandið í Evrópu á þessum tíma var ótryggt. Á norðurþýsku lágsléttunni bjuggu saxar en þeir voru enn heiðnir og voru utan við frankaríkið. Á [[Spánn|Spáni]] réðu [[márar]] og leituðust við að sækja til norðurs. Á [[Ítalía|Ítalíu]] voru [[langbarðar]] í erjum við páfagarð um yfirráð á skaganum. Í austri voru austrænir avarar að sækja vestur.
=== Stríð ===
Karlamagnús mun snemma hafa tekið sér fyrir hendur að treysta ytri mörk ríkisins, kristna nágranna sína og hertaka ný lönd. Fyrsta verkefni hins unga konungs var að hertaka [[Akvitanía|Akvitaníu]] (syðst í nútíma [[Frakkland]]i) en þar hafði Húnold hertogi gert uppreisn gegn konungi. Í átökunum náði Karl ekki aðeins Akvitaníu, heldur einnig Gascoigne. Þannig mynduðust núverandi landamæri Frakklands og Spánar.
Næst sneri Karl sér að [[Saxar|Söxum]] í norðri. Þangað fór hann fyrst árið [[772]] en þetta mun hafa verið erfiðasta verkefnið sem hann tók sér fyrir hendur. Alls varði Karl 30 árum ævi sinnar í að hertaka lönd Saxa í nokkrum leiðöngrum. Honum var ekki aðeins umhugað um að ná löndum þeirra, heldur réðst hann í að kristna þá. Í þeim tilgangi var borgin [[Hamborg]] stofnuð og var hún lengi vel miðstöð kristniboðsins í norðri.
Á meðan Saxastríðin stóðu yfir fór Karl í herleiðangra í aðra hluta ríkis síns. [[773]] fór hann suður [[Alpafjöll]] og herjaði á [[Langbarðar|Langbarða]]. Ári síðan náðu Frankar höfuðborg þeirra, [[Pavia]]. Karl setti síðasta langbarðakonunginn, [[Desideríus]], af og útnefndi sjálfan sig sem konung Langbarða. Hann sótti alla leið til [[Róm]]ar og gerði samning við páfa þar sem páfagarður fékk að halda þeim löndum sem [[Pippín II]], forfaðir Karlamagnúsar, hafði gefið páfa.
Sökum mikillar velgengni sinnar ákvað Karl nú að ráðast inn í Spán og herja á [[Márar|mára]]. Sá leiðangur var farinn [[778]] en var misheppnaður. Frankar náðu að eyða [[Pamplona]] og komast alla leið suður til [[Saragossa]]. En í orrustunni við Roncesvalles í [[Pýreneafjöll]]um biðu þeir mikinn ósigur og hvarf Karl þá aftur í ríki sitt. Þetta var eina stóra orrustan sem Karl tapaði á langri ævi sinni. Sagan segir að á leið sinni norður Pýreneafjöll hafi Karl stofnað hertogadæmið [[Andorra]]. Það er þó óvíst.
Árið [[788]] var [[Bæjaraland]] innlimað í Frankaríkið. Bæjaraland hafði verið óháð hertogadæmi fram að þessu. Karl hertók einnig Austurmörkina (núverandi [[Austurríki]]) og setti þar upp nýtt hertogadæmi til varnar avörum frá austri.
=== Keisari ===
[[Mynd:Frankenreich 768-811.jpg|thumb|Þýsk skýringarmynd af frankaríkinu. Blátt = Stærð ríkisins þegar Karlamagnús tók við völdum. Appelsínugult = Landsvæði sem Karl herjaði á og innlimaði. Gult = Háð landsvæði.]]
Árið [[795]] var [[Leó 3.|Leó III]] kjörin páfi. Hann lenti upp á kant við íbúa Rómar sem endaði með því að hann flúði til Karlamagnúsar árið [[799]] en hann sat þá í [[Paderborn]]. Karl brást jákvætt við og fór til [[Ítalía|Ítalíu]] ári síðar. Fyrir framan borgarmúra Rómar hitti hann Leó páfa aftur, sem krýndi hann til keisara á jóladegi árið 800. Karl var þeirrar skoðunar að þannig væri [[Rómaveldi]] endurreist, en síðasti vestrómverski keisarinn var settur af árið [[476]] af gotum. Að því leyti kallaði hann ríki sitt heilagt, en það var ekki fyrr en eftir hans daga að austurhluti ríkisins var nefndur [[heilaga rómverska ríkið]]. Nikefóros keisari í [[Býsans]] var hneykslaður á krýningunni, enda litu Býsansmenn á sig sem arftaka Rómaveldis. Níkefóros neitaði að viðurkenna Karl sem keisara og tók ekki á móti sendiboðum frá honum. Til átaka kom er Níkefóros gerði tilkall til Dalmatíu (norðanverð [[Adríahaf]]sströnd) og Venetíu (héraðið í kringum [[Feneyjar]]). Pippín, sonur Karlamagnúsar, náði að hertaka Venetíu en Dalmatía varð áfram eign Býsans.
=== Andlát ===
Þegar árið [[806]] gerði Karl ráðstafanir varðandi andlát sitt. Hann gerði áætlanir um að skipta ríkinu milli sona sinna. En tveir elstu synir hans létust og var þá aðeins Lúðvík guðhræddi eftir sem arfgengur sonur. Aðrir synir voru fæddir utan hjónabands. Lúðvík varð meðkonungur föður síns [[813]]. Karl sjálfur lést 28. janúar 814 í keisaraborginni Aachen og hvílir í [[Dómkirkjan í Aachen|dómkirkjunni]] þar. Karl var í lifanda lífi verndari kristninnar og lét reisa kirkjur, kastala og virki víða í ríkinu. Hann ríkti yfir stærsta landsvæði allra konunga miðalda í Evrópu. Þar sem hann fór í marga leiðangra, sat hann á ýmsum stöðum, en kaus þó borgina Aachen sem aðalaðsetur sitt. Karl var lýstur helgur í kaþólsku kirkjunni [[1165]] að áeggjan Friðriks Barbarossa keisara.
== Fjölskylda ==
=== Eiginkonur ===
Karlamagnús var margkvæntur. Hann átti að minnsta kosti fjórar eiginkonur en ef til vill fimm.
* 1. Himiltrud (óvíst hvort þau giftust). Afdrif ókunn.
* 2. Desiderata (g. 769), dóttir langbarðakonungsins Desideríus. Þau skildu ári síðar.
* 3. Hildegard (g. 771), dóttir alemannagreifans Gerold. Hún lést 783.
* 4. Fastrada (g. 783), dóttir greifans Radúlfs. Hún lést 794.
* 5. Luitgard (g. 794), alemannaprinsessa. Hún lést 800 barnlaus.
Karl átti að minnsta kosti fjórar hjákonur sem hann átti börn við. Þær hétu Madelgard, Gersvind, Regína og Aðalind.
=== Börn ===
{| class="wikitable"
|-
! Röð !! Nafn !! Fædd !! Ath.
|-
| || '''Með Himiltrud''' || ||
|-
| 1. || Pippin || um 770 || Lést 811
|-
| || '''Með Hildegard''' || ||
|-
| 2. || Karl yngri || 772 eða 773 || Konungur vestfrankneska ríkisins, lést 811
|-
| 3. || Aðalheiður || 773 eða 774 || Lést 774
|-
| 4. || Rotrud || 775 || ógift
|-
| 5. || Karlmann || 777 || Konungur Ítalíu, lést 810
|-
| 6. || [[Lúðvík guðhræddi]] || 778 || eftirmaður Karlamagnúsar sem konungur frankaríkisins
|-
| 7. || Lóþar || 778 || Lést 779
|-
| 8. || Berta || 779 eða 780 || Rekin úr hirðinni sökum ástarsambands við Angilbert prest
|-
| 9. || Gísela || 781 || Lést 800
|-
| 10. || Hildegard || 772 || lést 783
|-
| || '''Með Fastrada''' || ||
|-
| 11. || Þjóðráða || um 785 || Nunna og abbadís
|-
| 12. || Hiltrud || 787 || Lést um eða eftir 800
|-
| || '''Með ókunnri konu''' || ||
|-
| 13. || Hróðheiður || 787 || Lést um eða eftir 800
|-
| || '''Með Madelgard''' || ||
|-
| 14. || Róðhildur || ókunnugt || Abbadís
|-
| || '''Með Gersvind''' || ||
|-
| 15. || Aðalþrúður || || Engar frekari heimildir
|-
| || '''Með Regínu''' || ||
|-
| 16. || Drógó || 801 || Erkibiskup í Metz
|-
| 17. || Húgó || 802/806 || Munkur og ábóti
|-
| || '''Með Aðalind''' || ||
|-
| 18. || Þjóðríkur || 807 || Prestur eða munkur
|}
=== Gamall íslenskur húsgangur ===
Til er gömul íslensk vísa, úr Fjósarímu Þórðar á Strjúgi, sem hendir góðlátlegt grín að Karli mikla. Vísan er svohljóðandi:
''Karlamagnús, keisari dýr'',<br />
''kenndi trúna hreina''.<br />
''Aldrei hann fyrir aftan kýr''<br />
''orrustu háði neina''.''
Trúboðinn mikli var aldrei kúasmali.
=== Heimildir ===
* {{wpheimild|tungumál=de|titill=Karl der Grosse|mánuðurskoðað=ágúst|árskoðað=2010}}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla | fyrir=[[Pippín III]] | titill=Konungur frankaríkisins | frá=[[768]] | til=[[800]] | eftir=[[Lúðvík hinn frómi]]}}
{{Töfluendir}}
== Tengt efni ==
* [[Karlamagnús saga]]
{{fd|747|814}}
{{Keisarar hins Heilaga rómverska ríkis}}
{{Einvaldar Frakklands}}
[[Flokkur:Frankakonungar]]
[[Flokkur:Karlungar]]
[[Flokkur:Kaþólskir dýrlingar]]
[[Flokkur:Keisarar hins Heilaga rómverska ríkis]]
tnjojxtgfrt9g5vstjqm0exv2kz46pg
Kanada
0
5765
1922359
1906233
2025-07-03T01:04:59Z
Zacwill
40274
/* Stjórnsýslueiningar */ samræmi
1922359
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Kanada
| nafn_á_frummáli = Canada
| nafn_í_eignarfalli = Kanada
| fáni = Flag of Canada.svg
| skjaldarmerki = Royal Coat of arms of Canada.svg
| kjörorð = A Mari Usque Ad Mare
| kjörorð_tungumál = latína
| kjörorð_þýðing = Frá hafi til hafs
| staðsetningarkort = CAN_orthographic.svg
| tungumál = [[enska]] og [[franska]]
| höfuðborg = [[Ottawa]]
| stjórnarfar = [[Sambandsríki]] með [[Þingbundin konungsstjórn|þingbundna konungsstjórn]]
| staða = Sjálfstæði
| staða_athugasemd = frá [[Bretland]]i
| atburður1 = [[Bresku Norður-Ameríkulögin]]
| atburður2 = [[Westminsterlögin 1931|Westminsterlögin]]
| atburður3 = [[Kanadalögin 1982|Kanadalögin]]
| dagsetning1 = [[1. júlí]] [[1867]]
| dagsetning2 = [[11. desember]] [[1931]]
| dagsetning3 = [[17. apríl]] [[1982]]
| titill_leiðtoga1 = [[Breska konungsveldið|Konungur]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Karl 3. Bretakonungur|Karl 3.]]
| titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Kanada|Forsætisráðherra]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Mark Carney]]
| titill_leiðtoga3 = [[Landstjóri Kanada|Landstjóri]]
| nafn_leiðtoga3 = [[Mary Simon]]
| stærðarsæti = 2
| flatarmál = 9.984.670
| hlutfall_vatns = 11,76
| mannfjöldaár = 2023
| mannfjöldasæti = 37
| fólksfjöldi = 40.000.000
| íbúar_á_ferkílómetra = 3,5
| VLF_ár = 2021
| VLF = 1.979
| VLF_sæti = 15
| VLF_á_mann = 51.713
| VLF_á_mann_sæti = 20
| VÞL = {{hækkun}} 0.929
| VÞL_ár = 2019
| VÞL_sæti = 16
| gjaldmiðill = [[Kanadískur dalur|dalur]]
| tímabelti = [[UTC]]−3,5 til −8
| þjóðsöngur = [[O Canada]]
| tld = ca
| símakóði = +1
}}
'''Kanada''' er annað stærsta land í heimi að flatarmáli (aðeins Rússland er stærra) og nær yfir nyrðri hluta [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]], frá [[Kyrrahaf]]i í vestri til [[Atlantshaf]]s í austri og að [[Norður-Íshaf]]inu í norðri. Í suðri og vestri á Kanada 8.891 km löng landamæri að [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] sem eru lengstu landamæri tveggja landa í heiminum. Kanada er sambandsríki, sem tíu [[Kanadísk fylki og sjálfstjórnarsvæði|fylki og þrjú sjálfstjórnarsvæði]] mynda. [[Ottawa]] er höfuðborg Kanada, en stærstu þéttbýli landsins eru í kringum [[Toronto]], [[Montreal]] og [[Vancouver]].
Ýmsar [[frumbyggjar Kanada|frumbyggjaþjóðir]] hafa búið þar sem Kanada er nú í þúsundir ára. Á 16. öld hófu [[Bretland|Bretar]] og [[Frakkland|Frakkar]] landkönnun og síðar landnám á austurströndinni. Eftir fjölmargar [[stríð Kanada|styrjaldir]] gaf Frakkland eftir nær allar [[Nýja Frakkland|nýlendur sínar]] í Norður-Ameríku árið 1763. Kanada var stofnað með [[Bresku Norður-Ameríkulögin|Bresku Norður-Ameríkulögunum]] frá [[1867]] þegar þrjár nýlendur í [[Breska Norður-Ameríka|Bresku Norður-Ameríku]] voru sameinaðar sem [[Sjálfstjórnarsvæðið Kanada]]. Eftir þetta hófust [[svæðisþróun Kanada|breytingar og skiptingar landsvæða]] undir breskri stjórn jafnframt þróun í átt til aukins sjálfstæðis. Aukið sjálfræði varð til þegar [[Westminster-lögin 1931]] voru samþykkt og landið varð að fullu sjálfstætt með [[Kanadalögin 1982|Kanadalögunum 1982]] þar sem síðustu leifunum af yfirráðum breska þingsins var eytt úr [[Stjórnarskrá Kanada]].
Í Kanada er [[þingræði]] og [[þingbundin konungsstjórn]]. Stjórnkerfi landsins byggist á [[Westminster-kerfið|Westminster-kerfinu]]. [[Forsætisráðherra Kanada]] er stjórnarleiðtogi en Bretakonungur, [[Karl 3. Bretakonungur|Karl 3.]], er þjóðhöfðingi landsins. Kanada er [[Breska samveldið|samveldisland]] og tvö alríkistungumál, [[enska]] og [[franska]], eru í landinu. Landið situr hátt á listum yfir gagnsæi, borgaraleg réttindi, lífsgæði, viðskiptafrelsi og menntun. Það er fjölmenningarsamfélag sem varð til við aðflutning fólks frá mörgum löndum. Samband Kanada við [[Bandaríkin]] hefur haft mikil áhrif á efnahag þess og menningu.
Kanada er [[þróað ríki]] sem er í 20. sæti lista yfir [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)|lönd eftir vergri landsframleiðslu á mann]] og 16. sæti á [[vísitala um þróun lífsgæða|vísitölu um þróun lífsgæða]]. Hagkerfi landsins er það tíunda stærsta í heimi og byggist aðallega á ríkulegum náttúruauðlindum og víðtækum alþjóðlegum viðskiptatengslum. Kanada á aðild að fjölmörgum alþjóðastofnunum og samtökum eins og [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[NATO]], [[Sjö helstu iðnríki heims|Sjö helstu iðnríkjum heims]], [[Tíu helstu iðnríki heims|Tíu helstu iðnríkjum heims]], [[G20]], [[USMCA]], [[Breska samveldið|Breska samveldinu]], [[Samtök frönskumælandi ríkja|Samtökum frönskumælandi ríkja]], [[Efnahagssamstarf Asíu- og Kyrrahafsríkjanna|Efnahagssamstarfi Asíu- og Kyrrahafsríkjanna]] og [[Samtök Ameríkuríkja|Samtökum Ameríkuríkja]].
==Heiti==
Nafnið Kanada er talið eiga uppruna sinn í [[St. Lawrence-Írókesar|Írókesa]]orðinu ''kanata'' sem þýðir „þorp“, „byggð“ eða „kofaþyrping“.<ref>{{Cite book |last1=Olson |first1=James Stuart |url=https://books.google.com/books?id=uyqepNdgUWkC&pg=PA109 |title=Historical Dictionary of European Imperialism |last2=Shadle |first2=Robert |publisher=Greenwood Publishing Group |year=1991 |isbn=978-0-313-26257-9 |page=109}}</ref> Árið 1535 noturðu frumbyggjar orðið til að vísa landkönnuðinum [[Jacques Cartier]] á þorpið [[Stadacona]], þar sem nú stendur borgin [[Québecborg|Quebec]].<ref name="Rayburn2001">{{Cite book |last=Rayburn |first=Alan |url=https://books.google.com/books?id=aiUZMOypNB4C&pg=PA14 |title=Naming Canada: Stories about Canadian Place Names |publisher=[[University of Toronto Press]] |year=2001 |isbn=978-0-8020-8293-0 |pages=14–22}}</ref> Cartier notaði síðan orðið ''Canada'' yfir allt svæðið sem heyrði undir [[Donnacona]], höfðingja Stadacona.<ref name="Rayburn2001" /> Árið 1545 voru evrópsk kort farin að nota nafnið yfir landsvæðið við [[Lawrence-fljót]].
Frá 16. til 18. aldar vísaði heitið ''Canada'' til þess hluta af [[Nýja Frakkland]]i sem stóð við Lawrence-fljót.<ref>{{Cite book |last=Magocsi |first=Paul R. |url=https://books.google.com/books?id=dbUuX0mnvQMC&pg=PA1048 |title=Encyclopedia of Canada's Peoples |publisher=University of Toronto Press |year=1999 |isbn=978-0-8020-2938-6 |page=1048}}</ref> Árið 1791 varð þetta svæði að tveimur breskum nýlendum sem nefndust [[Efri Kanada]] og [[Neðri Kanada]], saman nefndar [[Kanödurnar]] (enska: ''The Canadas'') þar til þær voru sameinaðar í eina [[Kanadasýsla|Kanadasýslu]] árið 1841.<ref>{{Cite web |year=1841 |title=An Act to Re-write the Provinces of Upper and Lower Canada, and for the Government of Canada |url=https://books.google.com/books?id=BCQtAAAAYAAJ&pg=PA20 |publisher=J.C. Fisher & W. Kimble |page=20}}</ref>
Þegar landið var gert að sambandsríki árið 1867 var ''Canada'' tekið upp sem opinbert heiti hins nýja ríkis á [[Lundúnaráðstefnan 1866|Lundúnaráðstefnunni]] og talað um það sem „sjálfstjórnarsvæði“ (enska: ''dominion'').<ref>{{Cite book |last=O'Toole |first=Roger |title=Holy Nations and Global Identities: Civil Religion, Nationalism, and Globalisation |url=https://archive.org/details/holynationsgloba00hvit |publisher=Brill |year=2009 |isbn=978-90-04-17828-1 |editor-last=Hvithamar |editor-first=Annika |page=[https://archive.org/details/holynationsgloba00hvit/page/n137 137] |chapter=Dominion of the Gods: Religious continuity and change in a Canadian context |editor-last2=Warburg |editor-first2=Margit |editor-last3=Jacobsen |editor-first3=Brian Arly}}</ref> Á [[1951-1960|6. áratug 20. aldar]] var hætt að kalla landið sjálfstjórnarsvæði á opinberum skjölum.<ref>{{Cite web |title=November 8, 1951 (21st Parliament, 5th Session) |url=https://www.lipad.ca/full/permalink/1661272/ |access-date=April 9, 2019 |website=Canadian Hansard Dataset}}</ref><ref>{{Cite journal |last=Bowden |first=J.W.J. |year=2015 |title='Dominion': A Lament |url=https://www.researchgate.net/publication/319533946 |journal=The Dorchester Review |volume=5 |issue=2 |pages=58–64}}</ref>
Kanadalögin frá 1982 nota aðeins heitið „Kanada“ og síðar sama ár var nafni þjóðhátíðardags Kanada breytt í „[[Kanadadagurinn]]“ úr „Dominion day“.<ref name="buckner">{{Cite book |title=Canada and the British Empire |url=https://archive.org/details/canadabritishemp0000unse |publisher=[[Oxford University Press]] |year=2008 |isbn=978-0-19-927164-1 |editor-last=Buckner |editor-first=Philip |pages=[https://archive.org/details/canadabritishemp0000unse/page/37 37]–40, 56–59, 114, 124–125}}</ref>
== Saga ==
===Frumbyggjar Kanada===
Almennt er talið að [[landnám manna í Ameríku]] hafi átt sér stað fyrir um 14.000 árum og að fyrstu mennirnir hafi komið þangað um landbrú yfir [[Beringssund]] frá [[Síbería|Síberíu]].<ref>{{Cite book |last=Dillehay |first=Thomas D. |url=https://books.google.com/books?id=aM0CRBQ9kFcC&pg=PA61 |title=The Settlement of the Americas: A New Prehistory |publisher=Basic Books |year=2008 |isbn=978-0-7867-2543-4 |page=61 }}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref><ref name="FaganDurrani2016">{{Cite book |last1=Fagan |first1=Brian M. |url=https://books.google.com/books?id=fMneCwAAQBAJ&pg=PA124 |title=World Prehistory: A Brief Introduction |last2=Durrani |first2=Nadia |publisher=Routledge |year=2016 |isbn=978-1-317-34244-1 |page=124}}</ref> Elstu minjar um [[fornindíánar|fornindíána]] í Kanada hafa fundist í [[Old Crow Flats]] og [[Bluefish Caves]].<ref name="Rawat2012">{{Cite book |last=Rawat |first=Rajiv |url=https://books.google.com/books?id=AwlYiuPAX-UC&pg=PT58 |title=Circumpolar Health Atlas |publisher=University of Toronto Press |year=2012 |isbn=978-1-4426-4456-4 |page=58}}</ref> Samfélög frumbyggja einkenndust af föstum bústöðum, landbúnaði og víðtækum viðskiptatengslum.<ref>{{Cite book |last=Hayes |first=Derek |title=Canada: An Illustrated History |url=https://archive.org/details/canadaillustrate0000haye_t9y6 |publisher=Douglas & Mcintyre |year=2008 |isbn=978-1-55365-259-5 |pages=[https://archive.org/details/canadaillustrate0000haye_t9y6/page/7 7], 13}}</ref><ref>{{Cite book |last=Macklem |first=Patrick |url=https://books.google.com/books?id=quM1xyFyfhQC&pg=PA170 |title=Indigenous Difference and the Constitution of Canada |publisher=University of Toronto Press |year=2001 |isbn=978-0-8020-4195-1 |page=170}}</ref> Sum menningarsamfélög frumbyggja voru horfin af sjónarsviðinu á 15. öld og hafa uppgötvast við fornleifarannsóknir.<ref>{{Cite book |last=Sonneborn |first=Liz |title=Chronology of American Indian History |url=https://archive.org/details/chronologyofamer0000sonn_h6w5 |date=January 2007 |publisher=Infobase Publishing |isbn=978-0-8160-6770-1 |pages=[https://archive.org/details/chronologyofamer0000sonn_h6w5/page/2 2]–12}}</ref>
Talið er að [[frumbyggjar Kanada]] hafi verið milli 200.000<ref name="dying">{{Cite book |last1=Wilson |first1=Donna M |url=https://books.google.com/books?id=p_pMVs53mzQC&pg=PA25 |title=Dying and Death in Canada |last2=Northcott |first2=Herbert C |publisher=University of Toronto Press |year=2008 |isbn=978-1-55111-873-4 |pages=25–27}}</ref> og 2 milljónir<ref name="Steckel">{{Cite book |last=Thornton |first=Russell |title=A population history of North America |publisher=[[Cambridge University Press]] |year=2000 |isbn=978-0-521-49666-7 |editor-last=Haines |editor-first=Michael R |pages=13, 380 |chapter=Population history of Native North Americans |editor-last2=Steckel |editor-first2=Richard Hall}}</ref> þegar Evrópumenn komu þangað. Talan 500.000 er notuð af [[Konungleg nefnd um málefni frumbyggja|Konunglegri nefnd um málefni frumbyggja]] sem viðmið.<ref>{{Cite book |last=O'Donnell |first=C. Vivian |title=Indians in Contemporary Society |publisher=Government Printing Office |year=2008 |isbn=978-0-16-080388-8 |editor-last=Bailey |editor-first=Garrick Alan |series=Handbook of North American Indians |volume=2 |page=285 |chapter=Native Populations of Canada |chapter-url=https://books.google.com/books?id=Z1IwUbZqjTUC&pg=PA285}}</ref> Í kjölfar landnáms Evrópumanna fækkaði frumbyggjum um 40 til 80% og sumar [[frumþjóðir Ameríku|frumþjóðir]], eins og [[Beóþúkkar]], hurfu alveg.<ref name="Marshall1998">{{Cite book |last=Marshall |first=Ingeborg |url=https://books.google.com/books?id=ckOav3Szu7oC&pg=PA442 |title=A History and Ethnography of the Beothuk |publisher=McGill-Queen's University Press |year=1998 |isbn=978-0-7735-1774-5 |page=442}}</ref> Fækkunin stafaði bæði af sjúkdómum sem Evrópumenn fluttu með sér (eins og [[inflúensa|inflúensu]], [[mislingar|mislingum]] og [[bólusótt]]) og frumbyggja skorti ónæmi gegn,<ref name="dying" /><ref>{{Cite book |last=True Peters |first=Stephanie |url=https://books.google.com/books?id=v0zEiM_hijsC&pg=PA39 |title=Smallpox in the New World |publisher=Marshall Cavendish |year=2005 |isbn=978-0-7614-1637-1 |page=39}}</ref> átökum við landnema og stjórnvöld þeirra, og landráni sem takmarkaði aðgang frumbyggja að náttúruauðlindum sem þeir höfðu áður nýtt sér til viðurværis.<ref name="LaidlawLester2015">{{Cite book |last1=Laidlaw |first1=Z. |url=https://books.google.com/books?id=Ec-_BwAAQBAJ&pg=PT150 |title=Indigenous Communities and Settler Colonialism: Land Holding, Loss and Survival in an Interconnected World |last2=Lester |first2=Alan |publisher=Springer |year=2015 |isbn=978-1-137-45236-8 |page=150}}</ref><ref>{{Cite book |last=Ray |first=Arthur J. |url=https://archive.org/details/ihavelivedheresi0000raya/page/244 |title=I Have Lived Here Since The World Began |publisher=Key Porter Books |year=2005 |isbn=978-1-55263-633-6 |page=[https://archive.org/details/ihavelivedheresi0000raya/page/244 244]}}</ref>
Þrátt fyrir átök voru samskipti frumbyggja Kanada við evrópska Kanadabúa oftast friðsamleg.<ref>{{Cite book |last=Preston |first=David L. |url=https://books.google.com/books?id=L-9N6-6UCnoC&pg=PA43 |title=The Texture of Contact: European and Indian Settler Communities on the Frontiers of Iroquoia, 1667–1783 |publisher=[[University of Nebraska Press]] |year=2009 |isbn=978-0-8032-2549-7 |pages=43–44}}</ref> Frumþjóðirnar og [[Métisar]] (afkomendur frumbyggja og evrópskra Kanadabúa) léku lykilhlutverk í nýlendustofnun Evrópubúa í Kanada, sérstaklega með því að aðstoða skinnakaupmenn og landkönnuði í [[skinnaverslunin í Norður-Ameríku|skinnaversluninni]].<ref name="Miller2009j">{{Cite book |last=Miller |first=J.R. |url=https://books.google.com/books?id=TcPckf7snr8C&pg=PT34 |title=Compact, Contract, Covenant: Aboriginal Treaty-Making in Canada |publisher=University of Toronto Press |year=2009 |isbn=978-1-4426-9227-5 |page=34}}</ref> Samskipti [[Breska krúnan|Bresku krúnunnar]] og frumþjóðanna hófust á nýlendutímanum en [[Inúítar]] höfðu minna af evrópskum landnemum að segja framan af.<ref>{{Cite web |last=Tanner |first=Adrian |year=1999 |title=3. Innu-Inuit 'Warfare' |url=http://www.heritage.nf.ca/aboriginal/innu_culture.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20141230222741/http://www.heritage.nf.ca/aboriginal/innu_culture.html |archive-date=12-30-2014 |access-date=3-8-2017 |website=Innu Culture |publisher=Department of Anthropology, Memorial University of Newfoundland}}</ref> Frá lokum 18. aldar hófu evrópskir Kanadabúar að reyna að aðlaga menningu frumþjóðanna að þeirra eigin menningu.<ref>{{Cite book |last=Asch |first=Michael |url=https://books.google.com/books?id=9Uae4mTTyYYC&pg=PA28 |title=Aboriginal and Treaty Rights in Canada: Essays on Law, Equity, and Respect for Difference |publisher=UBC Press |year=1997 |isbn=978-0-7748-0581-0 |page=28}}</ref> Þetta náði hápunkti á 19. og 20. öld þegar kerfi [[Indíánaskólar Kanada|heimavistarskóla]] var komið upp af [[ríkisstjórn Kanada]] þar sem börn frumbyggja voru neydd til að dveljast fjarri fjölskyldum sínum og taka upp evrópska siði og venjur, um leið og þau máttu þola margvíslegt ofbeldi og misnotkun af hálfu starfsliðs skólanna.<ref>{{Cite book |last1=Kirmayer |first1=Laurence J. |url=https://books.google.com/books?id=AXYDxvx3zSAC&pg=PA9 |title=Healing Traditions: The Mental Health of Aboriginal Peoples in Canada |last2=Guthrie |first2=Gail Valaskakis |publisher=UBC Press |year=2009 |isbn=978-0-7748-5863-2 |page=9}}</ref> Sérstakri [[sáttanefnd Kanada|sáttanefnd]] var komið á fót af ríkisstjórninni 2008 til að ræða viðbrögð og mögulegar bætur handa þessum börnum.<ref>{{Cite web |year=2015 |title=Truth and Reconciliation Commission of Canada: Calls to Action |url=http://www.trc.ca/websites/trcinstitution/File/2015/Findings/Calls_to_Action_English2.pdf |archive-url=https://web.archive.org/web/20150615202024/http://www.trc.ca/websites/trcinstitution/File/2015/Findings/Calls_to_Action_English2.pdf |archive-date=6-15-2015 |access-date=7-9-2016 |publisher=National Centre for Truth and Reconciliation |page=5}}</ref>
===Landnám Evrópubúa===
Fyrstir [[Evrópa|Evrópubúa]] til að heimsækja landið voru [[Leifur heppni|norrænir menn]] frá [[Grænland]]i, sem námu þar land í kringum árið 1000 eftir Krist, kölluðu það [[Vínland]] og settu á fót byggð í stuttan tíma. Fornleifar sem fundist hafa á [[L'Anse aux Meadows]] á norðurodda Nýfundnalands eru taldar leifar af slíkri byggð.<ref name="CordellLightfoot2008">{{cite encyclopedia |title=L'Anse aux Meadows National Historic Site |work=Archaeology in America: An Encyclopedia |publisher=ABC-CLIO |url=https://books.google.com/books?id=arfWRW5OFVgC&pg=PA82 |year=2009 |pages=27, 82 |isbn=978-0-313-02189-3 |last2=Lightfoot |first2=Kent |last3=McManamon |first3=Francis |last4=Milner |first4=George |first1=Linda S. |last1=Cordell}}</ref> Eftir að sú byggð lagðist af komu engir Evrópubúar þangað svo vitað sé fyrr en 1497, þegar ítalski sæfarinn [[Giovanni Caboto]] sigldi að Atlantshafsströnd Kanada og gerði tilkall til landsins í nafni [[Hinrik 7.|Hinriks 7. Englandskonungs]].<ref name="BlakeKeshen2017p19">{{Cite book |last1=Blake |first1=Raymond B. |url=https://books.google.com/books?id=z4kwDwAAQBAJ&pg=PA19 |title=Conflict and Compromise: Pre-Confederation Canada |last2=Keshen |first2=Jeffrey |last3=Knowles |first3=Norman J. |last4=Messamore |first4=Barbara J. |publisher=University of Toronto Press |year=2017 |isbn=978-1-4426-3553-1 |page=19}}</ref> Árið 1534 kannaði franski landkönnuðurinn [[Jacques Cartier]] [[Lawrence-flói|Lawrence-flóa]] þar sem hann reisti 10 metra háan kross með áletruninni „lengi lifi konungur Frakklands“ og gerði þar með tilkall til [[Nýja Frakkland]]s í nafni [[Frans 1. af Frakklandi|Frans 1. Frakkakonungs]].<ref>{{Cite book |last1=Cartier |first1=Jacques |url=https://archive.org/details/voyagesofjacques0000cart |title=The Voyages of Jacques Cartier |last2=Biggar |first2=Henry Percival |last3=Cook |first3=Ramsay |publisher=University of Toronto Press |year=1993 |isbn=978-0-8020-6000-6 |page=[https://archive.org/details/voyagesofjacques0000cart/page/n79 26] |url-access=registration}}</ref> Snemma á 16. öld hófu [[Baskar]] hval- og fiskveiðar út frá bækistöðvum á Atlantshafsströnd Kanada.<ref name="Kerr1987n">{{Cite book |last=Kerr |first=Donald Peter |url=https://books.google.com/books?id=itsTLSnw8qgC&pg=PA47 |title=Historical Atlas of Canada: From the beginning to 1800 |publisher=University of Toronto Press |year=1987 |isbn=978-0-8020-2495-4 |page=47}}</ref> Fyrstu landnemabyggðirnar voru skammlífar vegna erfiðra veðurskilyrða, ótryggra siglingaleiða og samkeppni frá Norðurlöndunum.<ref>{{Cite book |last=Baten |first=Jörg |title=A History of the Global Economy. From 1500 to the Present |date=2016 |publisher=Cambridge University Press |isbn=978-1-107-50718-0 |page=84}}</ref><ref name="Wynn2007">{{Cite book |last=Wynn |first=Graeme |url=https://books.google.com/books?id=bxGFaFvo2oMC&pg=PA49 |title=Canada and Arctic North America: An Environmental History |publisher=ABC-CLIO |year=2007 |isbn=978-1-85109-437-0 |page=49}}</ref>
Árið 1583 stofnaði [[Humphrey Gilbert]] bæinn [[St. John's (Nýfundnalandi)|St. John's]] á Nýfundnalandi með konungsleyfi frá [[Elísabet 1.|Elísabetu 1.]] Englandsdrottningu. Þetta var fyrsta nýlenda Englendinga í Nýja heiminum, þótt í raun væri um árstíðabundna bækistöð að ræða.<ref>{{Cite book |last=Rose |first=George A |url=https://books.google.com/books?id=tDNe7GOOwfwC&pg=PA209 |title=Cod: The Ecological History of the North Atlantic Fisheries |date=October 1, 2007 |publisher=[[Breakwater Books]] |isbn=978-1-55081-225-1 |page=209}}</ref> Um 1600 stofnuðu Frakkar verslunarstaðinn [[Tadoussac]] við Lawrence-fljót.<ref name="CordellLightfoot2008" /> Franski landkönnuðurinn [[Samuel de Champlain]] kom til Kanada 1603 og stofnaði fyrstu varanlegu landnemabyggðirnar í [[Port Royal (Annapolis-sýslu)|Port Royal]] 1605 og [[Quebec]] 1608.<ref>{{Cite book |last1=Kelley |first1=Ninette |url=https://books.google.com/books?id=3IHyRvsCiKMC&pg=PA27 |title=The Making of the Mosaic: A History of Canadian Immigration Policy |last2=Trebilcock |first2=Michael J. |date=September 30, 2010 |publisher=University of Toronto Press |isbn=978-0-8020-9536-7 |page=27}}</ref>
Frakkar námu svo land við [[Saint Lawrence-fljót]] og á Atlantshafsströnd Kanada ([[Akadía]]) á [[16. öldin|16.]] og [[17. öldin|17. öld]]. Skinnakaupmenn og trúboðar könnuðu [[Vötnin miklu]], [[Hudson-flói|Hudson-flóa]] og vatnasvið [[Mississippifljót]]s allt til [[Louisiana]].<ref>{{Cite book |last=LaMar |first=Howard Roberts |url=https://archive.org/details/readersencyclope00lama_0/page/355 |title=The Reader's Encyclopedia of the American West |publisher=[[University of Michigan Press]] |year=1977 |isbn=978-0-690-00008-5 |page=[https://archive.org/details/readersencyclope00lama_0/page/355 355] |author-link=Howard R. Lamar}}</ref> [[Bjórastríðin]] um yfirráð yfir skinnaversluninni brutust út um miðja 17. öld.<ref>{{Cite book |last1=Tucker |first1=Spencer C |url=https://books.google.com/books?id=JsM4A0GSO34C&pg=PA394 |title=The Encyclopedia of North American Indian Wars, 1607–1890: A Political, Social, and Military History |last2=Arnold |first2=James |last3=Wiener |first3=Roberta |date=September 30, 2011 |publisher=ABC-CLIO |isbn=978-1-85109-697-8 |page=394}}</ref>
Englendingar stofnuðu fleiri nýlendur á [[Nýfundnaland]]i eftir 1610 og [[Nýlendurnar þrettán]] voru stofnaðar sunnar í álfunni skömmu síðar.<ref>{{Cite book |last1=Buckner |first1=Phillip Alfred |url=https://books.google.com/books?id=_5AHjGRigpYC&pg=PA55 |title=The Atlantic Region to Confederation: A History |last2=Reid |first2=John G. |publisher=University of Toronto Press |year=1994 |isbn=978-0-8020-6977-1 |pages=55–56}}</ref><ref name="hornsby">{{Cite book |last=Hornsby |first=Stephen J |title=British Atlantic, American frontier: spaces of power in early modern British America |url=https://archive.org/details/britishatlantica0000horn |publisher=[[University Press of New England]] |year=2005 |isbn=978-1-58465-427-8 |pages=[https://archive.org/details/britishatlantica0000horn/page/n33 14], 18–19, 22–23}}</ref> [[Stríð Indíána og Frakka|Fjögur stríð]] brutust út milli frumþjóðanna og Frakka frá 1689 til 1763, en síðustu styrjaldirnar á svæðinu tengdust [[Sjö ára stríðið|Sjö ára stríðinu]].<ref>{{Cite book |last=Nolan |first=Cathal J |url=https://books.google.com/books?id=Nn_61ts-hQwC&pg=PA160 |title=Wars of the age of Louis XIV, 1650–1715: an encyclopedia of global warfare and civilization |publisher=ABC-CLIO |year=2008 |isbn=978-0-313-33046-9 |page=160}}</ref> Bretar náðu yfirráðum yfir meginlandshluta [[Nova Scotia]] árið 1713 með [[Utrecht-samningurinn|Utrecht-samningnum]] og Kanada, ásamt meirihluta Nýja Frakklands, féllu í hlut Breta eftir að Sjö ára stríðinu lauk 1763.<ref>{{Cite journal |last=Allaire |first=Gratien |date=May 2007 |title=From 'Nouvelle-France' to 'Francophonie canadienne': a historical survey |journal=International Journal of the Sociology of Language |volume=2007 |issue=185 |pages=25–52 |doi=10.1515/IJSL.2007.024 |s2cid=144657353 | issn=0165-2516}}</ref>
===Breska Norður-Ameríka===
Frakkland afsalaði því nær öllu [[Nýja Frakkland]]i, eins og þeir nefndu það, til [[Bretland]]s, ásamt [[Akadía|Akadíu]], með [[Parísarsáttmálinn|Parísarsáttmálanum]] [[1763]]. Bretland kom á fót nýlendunum [[Nova Scotia]], [[Neðra-Kanada|Neðra Kanada]] og [[Efra-Kanada]]. [[Bretonhöfði]] var sérstakt svæði sem var seinna sameinað Nova Scotia.<ref name="buckner" /> Með [[Konungstilskipunin 1763|Konungstilskipun 1763]] var [[Quebec]] gert að sérstöku fylki með meiri sjálfstjórn, þar sem staða [[franska|frönskunnar]], [[kaþólsk trú|kaþólskrar trúar]] og [[franskur réttur|fransks réttar]] var tryggð. Land nýlendunnar var stækkað þannig að það náði að [[Vötnin miklu|Vötnunum miklu]] og árdal [[Ohio-fljót]]s.<ref name="Hopkins1898">{{Cite book |last=Hopkins |first=John Castell |url=https://archive.org/details/canadaencyclop05hopk |title=Canada: an Encyclopaedia of the Country: The Canadian Dominion Considered in Its Historic Relations, Its Natural Resources, Its Material Progress and Its National Development, by a Corps of Eminent Writers and Specialists |publisher=Linscott Publishing Company |year=1898 |page=[https://archive.org/details/canadaencyclop05hopk/page/125 125]}}</ref> Með þessu reyndu bresk yfirvöld að forðast átök við frönskumælandi íbúa svæðisins á sama tíma og enskumælandi [[Nýlendurnar þrettán]] í suðri voru í auknum mæli farnar að mótmæla breskum yfirráðum. Sérréttindi Quebec urðu sem olía á þann eld sem síðar braust út sem [[Frelsisstríð Bandaríkjanna]].<ref name="buckner" />
Með [[Parísarsáttmálinn 1783|Parísarsáttmálanum 1783]] var sjálfstæði [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] viðurkennt og þau fengu allt land sunnan við Vötnin miklu og austan við Mississippifljót. Þar á meðal voru svæði sem áður tilheyrðu Quebec.<ref>{{Cite book |last1=Leahy |first1=Todd |url=https://books.google.com/books?id=999tRpj8VGQC&pg=PR49 |title=Native American Movements |last2=Wilson |first2=Raymond |date=September 30, 2009 |publisher=[[Scarecrow Press]] |isbn=978-0-8108-6892-2 |page=49}}</ref> Fyrir og eftir Frelsisstríðið yfirgáfu margir þeir sem hliðhollir voru Bretum Nýlendurnar þrettán og settust að í Kanada. Breytt íbúasamsetning strandhéraðanna varð til þess að [[Nýja-Brúnsvík]] var aðskilin frá Nova Scotia og [[Saint John]] varð fyrsta borg Kanada.<ref name="Newman2016">{{Cite book |last=Newman |first=Peter C |url=https://books.google.com/books?id=kBGzCwAAQBAJ&pg=PA117 |title=Hostages to Fortune: The United Empire Loyalists and the Making of Canada |date=2016 |publisher=Touchstone |isbn=978-1-4516-8615-9 |page=117 |author-link=Peter C. Newman}}</ref> Sama gerðist í Quebec sem var skipt í enskumælandi [[Efra-Kanada]] (síðar [[Ontario]]) og frönskumælandi [[Neðra-Kanada]] (síðar [[Quebec]]). Hvor nýlenda hafði sitt eigið þing.<ref>{{Cite book |last=McNairn |first=Jeffrey L |url=https://books.google.com/books?id=T_A3pZQrHzIC&pg=PA24 |title=The capacity to judge |publisher=University of Toronto Press |year=2000 |isbn=978-0-8020-4360-3 |page=24}}</ref>
Kanadanýlendurnar tvær urðu vígvöllur í [[Stríðið 1812|Stríðinu 1812]] milli Bretlands og Bandaríkjanna. Þegar samið var um frið 1815 var engum landamærum breytt..<ref name="HarrisonFriesen2010">{{Cite book |last1=Harrison |first1=Trevor |url=https://books.google.com/books?id=EVGDUAP3LjAC&pg=PA97 |title=Canadian Society in the Twenty-first Century: An Historical Sociological Approach |last2=Friesen |first2=John W. |publisher=Canadian Scholars' Press |year=2010 |isbn=978-1-55130-371-0 |pages=97–99}}</ref> Aðflutningur fólks frá [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]] jókst mikið og 960.000 fluttu til Kanada milli 1815 og 1850. <ref>{{Cite book |last=Harris |first=Richard Colebrook |url=https://books.google.com/books?id=tWkxht1Oa8EC&pg=PA21 |title=Historical Atlas of Canada: The land transformed, 1800–1891 |publisher=University of Toronto Press |year=1987 |isbn=978-0-8020-3447-2 |page=21 |display-authors=etal}}</ref> Margir innflytjendur voru að flýja [[Hallærið mikla (Írland)|Hallærið mikla]] á Írlandi og [[Hálandahreinsanirnar]] í Skotlandi.<ref>{{Cite journal |last=Gallagher |first=John A. |year=1936 |title=The Irish Emigration of 1847 and Its Canadian Consequences |url=http://www.cchahistory.ca/journal/CCHA1935-36/Gallagher.html |url-status=live |pages=43–57 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140707141525/http://www.cchahistory.ca/journal/CCHA1935-36/Gallagher.html |archive-date=7. júlí, 2014 |journal=CCHA Report}}</ref> Fjórðungur til þriðjungur allra innflytjenda til Kanada fyrir 1891 létust af völdum smitsjúkdóma.<ref name="dying" />
[[Uppreisnirnar 1837]] hófust í Kanadanýlendunum vegna kröfunnar um [[ábyrgðarstjórn]].<ref name="Read1985">{{Cite book |last=Read |first=Colin |url=https://books.google.com/books?id=OWhXHCXuVvcC&pg=PR99 |title=Rebellion of 1837 in Upper Canada |publisher=McGill-Queen's University Press |year=1985 |isbn=978-0-7735-8406-8 |page=99}}</ref> Í kjölfarið var gerð [[Durhamskýrslan|skýrsla]] þar sem mælt var með ábyrgðarstjórn og aðlögun frönskumælandi Kanadabúa að enskri menningu.<ref name="buckner" /> [[Sambandslögin 1840]] sameinuðu Kanadanýlendurnar í eitt [[Kanadafylki]] og ábyrgðarstjórn var komið á í öllum nýlendum Bresku Norður-Ameríku fyrir 1849.<ref>{{Cite journal |last=Romney |first=Paul |date=Spring 1989 |title=From Constitutionalism to Legalism: Trial by Jury, Responsible Government, and the Rule of Law in the Canadian Political Culture |journal=Law and History Review |volume=7 |issue=1 |pages=121–174 |doi=10.2307/743779 |jstor=743779}}</ref> Með [[Oregonsamningurinn|Oregonsamningnum]] 1846 var bundinn endir á deilur um landamæri Oregon og landamæri Kanada lengdust í vestur eftir 49. breiddargráðu. Með þessu opnaðist leið fyrir stofnun bresku nýlendanna á Vancouver-eyju 1849 og Bresku Kólumbíu 1858.<ref>{{Cite book |last1=Evenden |first1=Leonard J |title=Geographical Snapshots of North America |last2=Turbeville |first2=Daniel E |publisher=Guilford Press |year=1992 |isbn=978-0-89862-030-6 |editor-last=Janelle |editor-first=Donald G |page=[https://archive.org/details/geographicalsnap0000unse/page/52 52] |chapter=The Pacific Coast Borderland and Frontier |chapter-url=https://archive.org/details/geographicalsnap0000unse/page/52}}</ref> [[Alaskakaupin|Kaup Bandaríkjanna á Alaska]] frá [[Rússaveldi]] 1867 bjuggu til landamæri að Kanada í vestri en deilur héldu áfram um nákvæma staðsetningu þeirra.<ref>{{Cite web |last1=Farr |first1=DML |last2=Block |first2=Niko |date=August 9, 2016 |title=The Alaska Boundary Dispute |url=https://www.thecanadianencyclopedia.ca/en/article/alaska-boundary-dispute |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20171215092859/http://thecanadianencyclopedia.ca/en/article/alaska-boundary-dispute/ |archive-date=December 15, 2017 |website=The Canadian Encyclopedia}}</ref>
===Stofnun sambandsríkis===
[[Mynd:Canada provinces evolution 2.gif|thumb|Söguleg þróun fylkja Kanada]]
Þann [[1. júlí]] [[1867]] voru fjórar nýlendur, [[Ontario]], Quebec, Nova Scotia og Nýja-Brúnsvík, sameinaðar í eitt [[sambandsríki Kanada]] með [[Bresku Norður-Ameríkulögin|Bresku Norður-Ameríkulögunum]].<ref>{{Cite book |last1=Dijkink |first1=Gertjan |url=https://books.google.com/books?id=3RRJr-5q1H0C&pg=PA226 |title=The Territorial Factor: Political Geography in a Globalising World |last2=Knippenberg |first2=Hans |publisher=[[Amsterdam University Press]] |year=2001 |isbn=978-90-5629-188-4 |page=226}}</ref><ref name="bothwell">{{Cite book |last=Bothwell |first=Robert |title=History of Canada Since 1867 |url=https://archive.org/details/historyofcanadas0000both_h4k7 |publisher=[[Michigan State University Press]] |year=1996 |isbn=978-0-87013-399-2 |pages=[https://archive.org/details/historyofcanadas0000both_h4k7/page/31 31], 207–310}}</ref> Kanada tók við stjórn [[Róbertsland]]s og [[Norðvestursvæðið|Norðvestursvæðisins]] sem voru sameinuð sem [[Norðvesturhéruðin]] en eftir [[Rauðáruppreisnin]]a þar sem [[Métisar]] gerðu uppreisn gegn Kanadastjórn var fylkið [[Manitóba]] stofnað 1870.<ref>{{Cite book |last=Bumsted |first=JM |title=The Red River Rebellion |url=https://archive.org/details/redriverrebellio0000bums |publisher=Watson & Dwyer |year=1996 |isbn=978-0-920486-23-8}}</ref> Breska Kólumbía og Vancouver-eyja (sem höfðu sameinast 1866) gengu í sambandið 1871 gegn loforði um að járnbraut næði til Victoria innan 10 ára,<ref>{{Cite web|url=https://www.thecanadianencyclopedia.ca/en/article/railway-history|title=Railway History in Canada | The Canadian Encyclopedia|website=www.thecanadianencyclopedia.ca|access-date=15. mars, 2021}}</ref> og Eyja Játvarðs prins gekk í sambandið 1873.<ref name="canatlas">{{Cite web |title=Building a nation |url=http://www.canadiangeographic.ca/atlas/themes.aspx?id=building&sub=building_basics_confederation&lang=En |archive-url=https://web.archive.org/web/20060303140806/http://www.canadiangeographic.ca/atlas/themes.aspx?id=building&sub=building_basics_confederation&lang=En |archive-date=3. mars, 2006 |access-date=23. maí, 2011 |website=Canadian Atlas |publisher=[[Canadian Geographic]]}}</ref> Þegar [[gullæðið í Klondike]] hófst í Norðvesturhéruðunum var [[Júkon]] skilið frá þeim. [[Alberta]] og [[Saskatchewan]] urðu fylki 1905.<ref name="canatlas" /> Milli 1871 og 1896 fluttist nær fjórðungur íbúa Kanada suður til Bandaríkjanna.<ref name="mdmols">{{Cite book |last=Denison |first=Merrill |title=The Barley and the Stream: The Molson Story |url=https://archive.org/details/barleystream0000deni |date=1955 |publisher=McClelland & Stewart Limited |page=[https://archive.org/details/barleystream0000deni/page/n29 8]}}</ref>
Til að opna vesturhluta landsins fyrir nýjum landnemum var samþykkt að gera þrjár [[járnbraut]]ir þvert yfir landið (þar á meðal [[Kanadíska Kyrrahafsjárnbrautin|Kanadísku Kyrrahafsjárnbrautina]]), hefja landnám á sléttunum samkvæmt [[Kanadísku þjóðlendulögin|kanadísku þjóðlendulögunum]] (''Dominion Lands Act'') og stofna [[kanadíska riddaralögreglan|kanadísku riddaralögregluna]] til að treysta yfirráð alríkisstjórnarinnar yfir svæðunum.<ref>{{Cite web |year=2008 |title=Sir John A. Macdonald |url=http://www.collectionscanada.gc.ca/sir-john-a-macdonald/023013-5000-e.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20110614221958/http://www.collectionscanada.gc.ca/sir-john-a-macdonald/023013-5000-e.html |archive-date=14. júní, 2011 |access-date=23. maí, 2011 |publisher=Library and Archives Canada}}</ref><ref>{{Cite web |last=Cook |first=Terry |year=2000 |title=The Canadian West: An Archival Odyssey through the Records of the Department of the Interior |url=http://www.collectionscanada.gc.ca/publications/archivist-magazine/015002-2230-e.html |archive-url=https://web.archive.org/web/20110614222015/http://www.collectionscanada.gc.ca/publications/archivist-magazine/015002-2230-e.html |archive-date=14. júní, 2011 |access-date=23. maí, 2011 |website=The Archivist |publisher=Library and Archives Canada}}</ref> Þessi útþensla landnáms í vesturátt varð til þess að frumþjóðirnar á sléttunum hröktust inn á [[verndarsvæði indíána]]<ref name="Hele2013">{{Cite book |last=Hele |first=Karl S. |url=https://books.google.com/books?id=IhLaAgAAQBAJ&pg=PT248 |title=The Nature of Empires and the Empires of Nature: Indigenous Peoples and the Great Lakes Environment |publisher=Wilfrid Laurier University Press |year=2013 |isbn=978-1-55458-422-2 |page=248}}</ref> og evrópskir landnemar stofnuðu þar [[nýlendublokk]]ir sem skiptust eftir uppruna landnemanna.<ref>{{Cite web |last=Gagnon |first=Erica |title=Settling the West: Immigration to the Prairies from 1867 to 1914 |url=https://pier21.ca/research/immigration-history/settling-the-west-immigration-to-the-prairies-from-1867-to-1914 |access-date=18. desember, 2020 |publisher=Canadian Museum of Immigration}}</ref> Við þetta hrundu stofnar [[amerískur vísundur|vísunda]] á sléttunum sem voru lagðar undir [[landbúnaður|landbúnað]] í stórum stíl, aðallega nautgriparækt og hveitirækt.<ref name="ArmitagePlummer2010">{{Cite book |last1=Armitage |first1=Derek |url=https://books.google.com/books?id=Z68_-biGhU8C&pg=PA183 |title=Adaptive Capacity and Environmental Governance |last2=Plummer |first2=Ryan |publisher=Springer Science & Business Media |year=2010 |isbn=978-3-642-12194-4 |pages=183–184}}</ref> Frumbyggjar á sléttunum misstu hefðbundnar veiðilendur sínar og féllu úr hungri og sjúkdómum.<ref name="Daschuk2013">{{Cite book |last=Daschuk |first=James William |url=https://books.google.com/books?id=mxwwZmSSOssC&pg=PA99 |title=Clearing the Plains: Disease, Politics of Starvation, and the Loss of Aboriginal Life |publisher=University of Regina Press |year=2013 |isbn=978-0-88977-296-0 |pages=99–104}}</ref> Neyðaraðstoð frá alríkisstjórninni var háð því skilyrði að indíánar flyttu sig inn á verndarsvæðin.<ref name="Hall2015">{{Cite book |last=Hall |first=David John |url=https://books.google.com/books?id=hLoeDAAAQBAJ&pg=PA258 |title=From Treaties to Reserves: The Federal Government and Native Peoples in Territorial Alberta, 1870–1905 |publisher=McGill-Queen's University Press |year=2015 |isbn=978-0-7735-4595-3 |pages=258–259}}</ref> Á þessum tíma voru [[kanadísku indíánalögin]] samþykkt, en þau fólu í sér að alríkisstjórnin tók sér vald yfir samfélögum frumbyggja, stjórnkerfi þeirra, menntun og lagalegum réttindum.<ref name="JacksonJackson2020">{{Cite book |last1=Jackson |first1=Robert J. |url=https://books.google.com/books?id=u6zNDwAAQBAJ&pg=PT186 |title=Canadian Government and Politics |last2=Jackson |first2=Doreen |last3=Koop |first3=Royce |publisher=Broadview Press |year=2020 |isbn=978-1-4604-0696-0 |edition=7th |page=186}}</ref>
===Upphaf 20. aldar===
Eftir þetta gengu aðrar breskar nýlendur og sjálfstjórnarsvæði fljótlega í bandalag við Kanada og frá og með [[1880]] náði Kanada yfir það svæði, sem að það nær yfir í dag, fyrir utan [[Nýfundnaland og Labrador]], sem sameinuðust Kanada árið [[1949]]. Þar sem Bretland fór með utanríkismál landsins gilti stríðsyfirlýsing Breta 1914 sjálfkrafa einnig fyrir Kanada, sem þar með varð þátttakandi í [[Fyrri heimsstyrjöld]]. Sjálfboðaliðar sem fóru á [[Vesturvígstöðvarnar (Fyrri heimsstyrjöld)|Vesturvígstöðvarnar]] urðu síðar hluti af [[kanadíska herdeildin|kanadísku herdeildinni]] sem tók þátt í [[orrustan um Vimy-hálsinn|orrustunni um Vimy-hálsinn]] og fleiri stórorrustum.<ref name="morton-milhist">{{Cite book |last=Morton |first=Desmond |title=A military history of Canada |publisher=[[McClelland & Stewart]] |year=1999 |isbn=978-0-7710-6514-9 |edition=4th |pages=130–158, 173, 203–233, 258}}</ref> Af þeim 625.000 Kanadabúum sem tóku þátt í heimsstyrjöldinni létust 60.000 og 172.000 særðust.<ref>{{Cite book |last=Granatstein |first=J. L. |url=https://books.google.com/books?id=jqxyhNcha3sC&pg=PA144 |title=Canada's Army: Waging War and Keeping the Peace |publisher=University of Toronto Press |year=2004 |isbn=978-0-8020-8696-9 |page=144}}</ref> [[Herkvaðningarkreppan]] braust út 1917 þegar [[Sambandsflokkurinn (Kanada)|Sambandsflokkurinn]] vildi taka upp almenna herkvaðningu til að bæta við minnkandi raðir hermanna í virkri herþjónustu og íbúar Quebec brugðust við með harðri andstöðu.<ref name="McGonigal1962">{{Cite book |last=McGonigal |first=Richard Morton |title=The Conscription Crisis in Quebec – 1917: a Study in Canadian Dualism |publisher=[[Harvard University Press]] |year=1962 |chapter=Intro}}</ref> Herþjónustulögin sem komu á [[herskylda|herskyldu]] urðu til þess að auka enn á andstöðu frönskumælandi Kanadabúa og ollu klofningi innan [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslynda flokksins]]. Eftir að stríðinu lauk gerðist Kanada sjálfstæður aðili að [[Þjóðabandalagið|Þjóðabandalaginu]] 1919.<ref name="morton-milhist" /> Með [[Westminister-lögin 1931|Westminister-lögunum]] frá 1931 fékk Kanada opinberlega fulla sjálfstjórn.<ref name="Morton2002">{{Cite book |last=Morton |first=Frederick Lee |url=https://books.google.com/books?id=dj_4_H35nmYC&pg=PA63 |title=Law, Politics and the Judicial Process in Canada |publisher=University of Calgary Press |year=2002 |isbn=978-1-55238-046-8 |page=63}}</ref>
Efnahagslíf Kanada varð fyrir áfalli í [[Kreppan mikla|Kreppunni miklu]] á [[1931-1940|4. áratugnum]] og lífskjör versnuðu um allt land.<ref>{{Cite book |last=Bryce |first=Robert B. |url=https://archive.org/details/maturinginhardti0000bryc |title=Maturing in Hard Times: Canada's Department of Finance through the Great Depression |date=1. júní 1986 |publisher=[[McGill-Queen's University Press|McGill-Queen's]] |isbn=978-0-7735-0555-1 |page=[https://archive.org/details/maturinginhardti0000bryc/page/41 41] |url-access=registration}}</ref> Til að bregðast við samdrættinum kom flokkurinn [[Co-operative Commonwealth Federation]] í Saskatchewan á umbótum í anda [[velferðarríki|velferðarríkja]] undir forystu [[Tommy Douglas]] á 5. og 6. áratugnum.<ref>{{Cite journal |last=Mulvale |first=James P |date=11. júlí 2008 |title=Basic Income and the Canadian Welfare State: Exploring the Realms of Possibility |journal=Basic Income Studies |volume=3 |issue=1 |doi=10.2202/1932-0183.1084 |s2cid=154091685}}</ref> Samkvæmt ráði forsætisráðherrans [[William Lyon Mackenzie King]] lýsti Kanada Þýskalandi stríði á hendur 10. september 1939 með yfirlýsingu [[Georg 6.|Georgs 6.]], sjö dögum á eftir Bretlandi. Töfin átti að undirstrika sjálfstæði Kanada.<ref name="morton-milhist" />
Fyrstu kanadísku hersveitirnar komu til Bretlands í desember 1939. Alls tóku yfir milljón Kanadabúar þátt í [[Síðari heimsstyrjöld]], um 42.000 létust og 55.000 særðust. <ref>{{Cite book |last=Humphreys |first=Edward |url=https://books.google.com/books?id=z-SsBAAAQBAJ&pg=PT151 |title=Great Canadian Battles: Heroism and Courage Through the Years |publisher=Arcturus Publishing |year=2013 |isbn=978-1-78404-098-7 |page=151}}</ref> Kanadískar hersveitir léku stór hlutverk í nokkrum lykilorrustum stríðsins, þar á meðal í [[árásin á Dieppe|árásinni á Dieppe]] 1942, [[innrás Bandamanna á Ítalíu]], [[innrásin í Normandí|innrásinni í Normandí]], [[Overlord-aðgerðin]]ni og [[orrustan um Scheldt|orrustunni um Scheldt]] 1944.<ref name="morton-milhist" /> [[Hollenska konungsfjölskyldan]] fékk hæli í Kanada eftir að Þjóðverjar hernámu Holland og Kanada hlaut heiðurinn af því að frelsa Holland undan hernámsliðinu.<ref name="netherlands">{{Cite book |last=Goddard |first=Lance |title=Canada and the Liberation of the Netherlands |url=https://archive.org/details/canadaliberation0000godd |publisher=[[Dundurn Press]] |year=2005 |isbn=978-1-55002-547-7 |pages=225–232}}</ref>
Efnahagur Kanada blómstraði í stríðinu þar sem landið framleiddi hergögn fyrir Bretland, Kína og Sovétríkin.<ref name="morton-milhist" /> Þrátt fyrir aðra [[Herkvaðningarkreppan 1944|herkvaðningarkreppu]] í Quebec 1944 stóð efnahagur landsins mjög vel þegar stríðinu lauk.<ref>{{Cite book |last=Bothwell |first=Robert |title=Alliance and illusion: Canada and the world, 1945–1984 |url=https://archive.org/details/allianceillusion0000both |publisher=UBC Press |year=2007 |isbn=978-0-7748-1368-6 |pages=[https://archive.org/details/allianceillusion0000both/page/11 11], 31}}</ref>
===Samtíminn===
Fjármálavandræði í kjölfar [[Kreppan mikla|Kreppunnar miklu]] leiddu til þess að [[Sjálfstjórnarríkið Nýfundnaland]] gaf eftir ábyrgðarstjórn sína og gerðist [[krúnunýlenda]] undir stjórn bresks landstjóra.<ref name="Buckner20082ed">{{Cite book |last=Alfred Buckner |first=Phillip |url=https://books.google.com/books?id=KmXnLGX7FvEC&pg=PA135 |title=Canada and the British Empire |publisher=Oxford University Press |year=2008 |isbn=978-0-19-927164-1 |pages=135–138}}</ref> Eftir [[þjóðaratkvæðagreiðslurnar í Nýfundnalandi 1949|tvær þjóðaratkvæðagreiðslur 1949]] kusu íbúar Nýfundnalands að gerast fylki í Kanada.<ref>{{Cite book |last=Boyer |first=J. Patrick |url=https://books.google.com/books?id=CWGN-RZcqNoC&pg=PA119 |title=Direct Democracy in Canada: The History and Future of Referendums |publisher=Dundurn Press |year=1996 |isbn=978-1-4597-1884-5 |page=119}}</ref>
Hagvöxtur í kjölfar [[Síðari heimsstyrjöld|Síðari heimsstyrjaldar]] og stefna frjálslyndra ríkisstjórna eftir stríð leiddu til þess að til varð [[kanadísk sjálfsmynd]]. [[Fáni Kanada]] var tekinn upp árið 1965,<ref>{{Cite book |last=Mackey |first=Eva |title=The house of difference: cultural politics and national identity in Canada |url=https://archive.org/details/houseofdifferenc0000mack |publisher=University of Toronto Press |year=2002 |isbn=978-0-8020-8481-1 |page=[https://archive.org/details/houseofdifferenc0000mack/page/n57 57]}}</ref> franska og enska voru gerð að tveimur opinberum málum landsins 1969,<ref>{{Cite journal |last1=Landry |first1=Rodrigue |last2=Forgues |first2=Éric |date=May 2007 |title=Official language minorities in Canada: an introduction |journal=International Journal of the Sociology of Language |volume=2007 |issue=185 |pages=1–9 |doi=10.1515/IJSL.2007.022 |s2cid=143905306}}</ref> og [[fjölmenning]] varð opinber stefna landsins 1971.<ref>{{Cite journal |last1=Esses |first1=Victoria M |last2=Gardner |first2=RC |date=Júlí 1996 |title=Multiculturalism in Canada: Context and current status |url=https://archive.org/details/sim_canadian-journal-of-behavioural-science_1996-07_28_3/page/145 |journal=[[Canadian Journal of Behavioural Science]] |volume=28 |issue=3 |pages=145–152 |doi=10.1037/h0084934}}</ref> Ýmsar breytingar í anda [[sósíaldemókratismi|sósíaldemókratisma]] voru útfærðar, eins og [[Sjúkratryggingakerfi Kanada]], [[Lífeyriskerfi Kanada]] og [[Námslánakerfi Kanada]], þrátt fyrir andstöðu sumra fylkisstjórna.<ref>{{Cite web |last=Sarrouh |first=Elissar |date=22. janúar, 2002 |title=Social Policies in Canada: A Model for Development |url=http://www.escwa.un.org/information/publications/edit/upload/sd-01-09.pdf |archive-url=https://web.archive.org/web/20100717075406/http://www.escwa.un.org/information/publications/edit/upload/sd-01-09.pdf |archive-date=17. júlí, 2010 |website=Social Policy Series, No. 1 |publisher=United Nations |pages=14–16, 22–37}}</ref>
Eftir röð ráðstefna um stjórnarskrá landsins voru [[Kanadalögin 1982]] samþykkt af [[Breska þingið|breska þinginu]], en með þeim voru síðustu leifar yfirráða breska þingsins afnumin. [[Réttindaskrá Kanada]] var jafnframt tekin upp.<ref>{{Cite web |date=5. maí 2014 |title=Proclamation of the Constitution Act, 1982 |url=http://www.bac-lac.gc.ca/eng/discover/politics-government/proclamation-constitution-act-1982/Pages/proclamation-constitution-act-1982.aspx |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20170211083245/http://www.bac-lac.gc.ca/eng/discover/politics-government/proclamation-constitution-act-1982/Pages/proclamation-constitution-act-1982.aspx |archive-date=11. febrúar 2017 |publisher=Government of Canada |access-date=10. febrúar, 2017}}</ref><ref>{{Cite news |date=17. mars 2009 |title=A statute worth 75 cheers |work=[[The Globe and Mail]] |url=https://www.theglobeandmail.com/opinion/a-statute-worth-75-cheers/article1329730/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20170211081156/http://www.theglobeandmail.com/opinion/a-statute-worth-75-cheers/article1329730/ |archive-date=11. febrúar, 2017}}</ref><ref>{{Cite news |last=Couture |first=Christa |date=1. janúar, 2017 |title=Canada is celebrating 150 years of... what, exactly? |publisher=Canadian Broadcasting Corporation |url=http://www.cbc.ca/2017/canada-is-celebrating-150-years-of-what-exactly-1.3883315 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20170210001343/http://www.cbc.ca/2017/canada-is-celebrating-150-years-of-what-exactly-1.3883315 |archive-date=10. febrúar, 2017 |access-date=10. febrúar, 2017}}</ref>
Síðan þá hefur Kanada verið sjálfstætt og fullvalda ríki, þótt Bretadrottning sé áfram þjóðhöfðingi landsins.<ref>{{Cite web |last=Trepanier |first=Peter |year=2004 |title=Some Visual Aspects of the Monarchical Tradition |url=http://www.revparl.ca/27/2/27n2_04e_trepanier.pdf |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20160304002130/http://www.revparl.ca/27/2/27n2_04e_trepanier.pdf |archive-date=4. mars 2016 |access-date=10. febrúar, 2017 |website=[[Canadian Parliamentary Review]]}}</ref><ref name="bickerton">{{Cite book |title=Canadian Politics |url=https://archive.org/details/canadianpolitics0000unse_n9l0 |publisher=[[Broadview Press]] |year=2004 |isbn=978-1-55111-595-5 |editor-last=Bickerton |editor-first=James |edition=4th |pages=[https://archive.org/details/canadianpolitics0000unse_n9l0/page/250 250]–254, 344–347 |editor-last2=Gagnon |editor-first2=Alain}}</ref> Árið 1999 varð [[Nunavut]] þriðja sjálfstjórnarsvæði Kanada eftir nokkrar samningaviðræður við alríkisstjórnina.<ref>{{Cite journal |last=Légaré |first=André |year=2008 |title=Canada's Experiment with Aboriginal Self-Determination in Nunavut: From Vision to Illusion |journal=International Journal on Minority and Group Rights |volume=15 |issue=2–3 |pages=335–367 |doi=10.1163/157181108X332659 |jstor=24674996}}</ref>
Á sama tíma urðu miklar samfélagslegar breytingar í Quebec sem voru kallaðar [[Þögla byltingin]]. Fylkisstjórnin tók stjórn heilbrigðis- og menntamála í eigin hendur, en hún hafði áður verið í höndum kaþólsku kirkjunnar. Frjálslynd fylkisstjórn reyndi að færa þróunina í átt til stefnu alríkisstjórnarinnar. Átakalínur í stjórnmálum fylkisins mynduðust þá milli sambandssinna og aðskilnaðarsinna. Áriði 1970 hófu róttækir aðskilnaðarsinnar í [[Front de libération du Québec]] röð sprengjuárása og mannrána sem voru kölluð [[Októberkreppan]].<ref>{{Cite journal |last=Munroe |first=HD |year=2009 |title=The October Crisis Revisited: Counterterrorism as Strategic Choice, Political Result, and Organizational Practice |journal=Terrorism and Political Violence |volume=21 |issue=2 |pages=288–305 |doi=10.1080/09546550902765623 |s2cid=143725040}}</ref> Árið 1976 tók fullveldisflokkurinn [[Parti Quebecois]] við völdum í fylkinu. Flokkurinn stóð fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um aðskilnað Quebec en yfir 60% íbúa reyndust andsnúnir því. Tilraunir til að sætta öndverðar skoðanir með [[Meech Lake-sáttmálinn|Meech Lake-sáttmálanum]] mistókust.<ref name="sorens">{{Cite journal |last=Sorens |first=J |date=December 2004 |title=Globalization, secessionism, and autonomy |url=https://archive.org/details/sim_electoral-studies_2004-12_23_4/page/727 |journal=Electoral Studies |volume=23 |issue=4 |pages=727–752 |doi=10.1016/j.electstud.2003.10.003}}</ref> Önnur þjóðaratkvæðagreiðsla var haldin 1995 þar sem tillagan var aftur felld en með mun minni mun: aðeins 50,6% voru á móti.<ref>{{Cite book |last=Schmid |first=Carol L. |url=https://books.google.com/books?id=JIuO9HmX_8QC&pg=PA112 |title=The Politics of Language: Conflict, Identity, and Cultural Pluralism in Comparative Perspective: Conflict, Identity, and Cultural Pluralism in Comparative Perspective |publisher=Oxford University Press |year=2001 |isbn=978-0-19-803150-5 |page=112}}</ref> Árið 1997 úrskurðaði [[Hæstiréttur Kanada]] að einhliða úrsögn úr sambandsríkinu væri andstæð stjórnarskrá landsins.
Auk deilna um sjálfstæði Quebec gekk Kanada í gegnum ýmis áföll á 9. og 10. áratug 20. aldar. Þar á meðal voru sprengingin í [[Air India flug 182|Air India flugi 182]] sem er stærsta fjöldamorðið í sögu landsins;<ref>{{Cite web |title=Commission of Inquiry into the Investigation of the Bombing of Air India Flight 182 |url=http://www.majorcomm.ca/en/termsofreference/ |archive-url=https://web.archive.org/web/20080622063429/http://www.majorcomm.ca/en/termsofreference/ |archive-date=22. júní 2008 |access-date=23. maí 2011 |publisher=Government of Canada}}</ref> [[blóðbaðið í École Polytechnique]] 1989 þar sem byssumaður réðist á kvenkyns nemendur skólans;<ref>{{Cite web |last=Sourour |first=Teresa K |year=1991 |title=Report of Coroner's Investigation |url=http://www.diarmani.com/Montreal_Coroners_Report.pdf |archive-url=https://web.archive.org/web/20161228182645/http://www.diarmani.com/Montreal_Coroners_Report.pdf |archive-date=28. desember 2016 |access-date=8. mars 2017}}</ref>
og [[Oka-kreppan]], átök við frumbyggja árið 1990.<ref>{{Cite news |year=2000 |title=The Oka Crisis |publisher=Canadian Broadcasting Corporation |url=http://archives.cbc.ca/politics/civil_unrest/topics/99/ |access-date=23. maí 2011 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110804233458/http://archives.cbc.ca/politics/civil_unrest/topics/99/ |archive-date=4. ágúst 2011}}</ref><ref>{{Cite book |last=Roach |first=Kent |url=https://archive.org/details/september11conse00roac/page/15 |title=September 11: consequences for Canada |publisher=McGill-Queen's University Press |year=2003 |isbn=978-0-7735-2584-9 |pages=[https://archive.org/details/september11conse00roac/page/15 15, 59–61, 194]}}</ref> Kanada tók þátt í [[Persaflóastríðið (1991)|Persaflóastríðinu]] 1990 og nokkrum friðargæsluverkefnum, þar á meðal [[UNPROFOR]]-verkefni [[NATO]] í [[Borgarastyrjöldin í Júgóslavíu|Júgóslavíu]].<ref>{{Cite journal |last1=Cohen |first1=Lenard J. |last2=Moens |first2=Alexander |year=1999 |title=Learning the lessons of UNPROFOR: Canadian peacekeeping in the former Yugoslavia |journal=[[Canadian Foreign Policy Journal]] |volume=6 |issue=2 |pages=85–100 |doi=10.1080/11926422.1999.9673175}}</ref>
Kanada sendi herlið til [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)|Afganistan]] 2001 en hafnaði þátttöku í [[Innrásin í Írak 2003|innrás Bandaríkjanna í Írak]] 2003.<ref>{{Cite journal |last1=Jockel |first1=Joseph T |last2=Sokolsky |first2=Joel B |year=2008 |title=Canada and the war in Afghanistan: NATO's odd man out steps forward |journal=[[Journal of Transatlantic Studies]] |volume=6 |issue=1 |pages=100–115 |doi=10.1080/14794010801917212 |s2cid=144463530}}</ref> Árið 2011 tók Kanada þátt í inngripum NATO inn í [[Borgarastyrjöldin í Líbíu|Borgarastyrjöldina í Líbíu]],<ref name="HehirMurray2013">{{Cite book |last1=Hehir |first1=Aidan |url=https://books.google.com/books?id=2TchAQAAQBAJ&pg=PT88 |title=Libya, the Responsibility to Protect and the Future of Humanitarian Intervention |last2=Murray |first2=Robert |publisher=[[Palgrave Macmillan]] |year=2013 |isbn=978-1-137-27396-3 |page=88}}</ref> og tók líka þátt í bardögum við [[Íslamska ríkið]] í Írak.<ref>{{Cite web |last=Juneau |first=Thomas |year=2015 |title=Canada's Policy to Confront the Islamic State |url=http://www.cgai.ca/canadas_policy_to_confront_the_islamic_state |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20151211070017/http://www.cgai.ca/canadas_policy_to_confront_the_islamic_state |archive-date=11. desember 2015 |access-date=10. desember 2015 |publisher=[[Canadian Global Affairs Institute]]}}</ref> [[Kórónaveirufaraldurinn 2019-2021]] hófst í Kanada 27. janúar 2020 og olli víðtækri samfélags- og efnahagskreppu.<ref>{{cite web |title=Coronavirus disease (COVID-19) |url=https://www.canada.ca/en/public-health/services/diseases/coronavirus-disease-covid-19.html |publisher=Government of Canada|year=2021}}</ref>
Í febrúar 2022 nýtti þingið sér neyðarlög sem voru samþykkt 1988 gegn mótmælum vörubílstjóra og fleiri gegn [[COVID-19]]-takmörkunum í landinu. Atvinnulíf í miðborg Ottawa var lamað. Nær 200 voru handteknir, sektaðir og vörubílar gerðir upptækir.
== Landfræði ==
[[Mynd:Moraine Lake 17092005.jpg|350px|thumbnail|Hin mikilfenglegu [[Kanadísku klettafjöllin|kanadísku Klettafjöll]]]]
Kanada nær yfir norðurhluta [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Það á landamæri að [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] í suðri og í norðvestri ([[Alaska]]). Landið nær úthafa á milli, frá [[Atlantshaf]]i og [[Davissund]]i í austri til [[Kyrrahaf]]s í vestri og af því er kjörorð landsins dregið. Í norðri eru svo [[Beauforthaf]] og [[Norðuríshaf|Norður-Íshaf]]. Síðan [[1925]] hefur Kanada átt tilkall til hluta norðurheimskautssvæðisins á milli 60. og 141. lengdargráðu vestur, það er að segja tilkall Kanada til þess landsvæðis nær alveg upp að [[Norðurpóllinn|Norðurpól]]. Nyrsta byggð Kanada (og heimsins) er kanadíska herstöðin ''Alert'' á norðurenda Ellesmereeyjar — breiddargráða 82,5°N — aðeins 834 kílómetra frá Norðurpólnum.
Kanada er næststærsta land í heiminum að flatarmáli, á eftir [[Rússland]]i, og nær yfir um 41% heimsálfunnar Norður-Ameríku. Hins vegar er stór hluti Kanada á [[norðurheimskaut|norðurheimskautssvæðinu]] og það er því aðeins fjórða stærsta land heimsins, á eftir [[Rússland]]i, [[Kína]] og Bandaríkjum Norður-Ameríku, ef horft er til byggilegs lands. Þéttleiki byggðar er aðeins um 3,2 manns á ferkílómetra, sem er mjög lítið samanborið við önnur lönd. Til samanburðar má þó geta að þéttleiki byggðar á Íslandi er mjög svipaður. Áttatíu prósent íbúa Kanada búa innan við 200 kílómetra frá landamærum Bandaríkjanna, þar sem [[Temprað belti|loftslag er temprað]] og land vel fallið til ræktunar.
Þéttbýlasta svæði landsins er lægðin sem afmarkast af [[Stóru vötnin|Vötnunum miklu]] og [[Saint Lawrence fljót|Saint Lawrence fljóti]] að austan. Fyrir norðan þetta svæði er hinn víðfeðmi [[kanadíski skjöldur]], en hann er lag úr mjög fornu bergi, sem er jökulsorfið eftir [[Wisconsin jökull|síðustu ísöld]]. Ofan á þessu berglagi liggur nú þunnt, steinefnaríkt jarðvegslag, sundurskorið af vötnum og ám, en yfir 60% af stöðuvötnum heims eru í Kanada. Kanadíski skjöldurinn umlykur [[Hudsonflói|Hudsonflóa]].
Kanadíski skjöldurinn nær að strönd Atlantshafs við [[Labrador]], fastalandshluta fylkisins [[Nýfundnaland og Labrador|Nýfundnalands og Labrador]]. Eyjan [[Nýfundnaland]], austasti hluti Norður-Ameríku, er við mynni [[Saint Lawrenceflói|Saint Lawrenceflóa]], sem er heimsins stærsti árós, og það landsvæði þar sem Evrópubúar námu fyrst land. [[Atlantshafsfylki]]n skaga til austurs sunnan við suðurströnd Saint Lawrenceflóa, milli flóans í norðri og [[Atlantshaf]]s í suðri. [[Fundyflói|Fundyflóa]], sem gengur inn úr Atlantshafi til norðausturs skilur að fylkin [[New Brunswick|Nýju-Brúnsvík]] og [[Nova Scotia|Nýja-Skotland]]. Þar eru mestu [[sjávarföll|sjávarfallabreytingar]] (munur [[flóð]]s og [[fjara|fjöru]]) í heimi. Minnsta fylki Kanada er [[Prince Edward Island|Eyja Játvarðar prins]].
Vestur við Ontario eru hinar breiðu og flötu [[Slétturnar miklu|kanadísku sléttur]], sem ná yfir fylkin [[Manitoba]], [[Saskatchewan]] og [[Alberta (fylki)|Alberta]],og allt að [[Klettafjöll|Klettafjöllum]], en þau liggja á milli fylkjanna Alberta og [[Breska Kólumbía|Bresku Kólumbíu]].
Gróðurfar í norðurhluta Kanada breytist eftir því sem norðar dregur úr [[barrskógabelti|barrskógum]] yfir í [[freðmýri]] nyrst. Norðan við fastaland Kanada er [[Kanadíski eyjaklasinn|geysilegur eyjaklasi]], þar sem er að finna nokkrar af stærstu eyjum jarðar: [[Baffinsland]], [[Ellesmere-eyja]], [[Viktoríueyja (Kanada)|Viktoríu-eyja]] o.fl..
[[Júkonfljót]] og [[Mackenziefljót]] eru stórfljót í norðurhluta landsins.
Kanada er þekkt fyrir kalt loftslag. Vetur getur verið óvæginn víða í landinu, með hættu á [[hríðarbylur|hríðarbyljum]] og hitastigi niður undir -50 °C í nyrstu hlutum þess. Strandfylkið Breska Kólumbía er undantekning frá þessu og nýtur mun mildari vetra en aðrar hlutar landsins, vegna nálægðar við hlýrri sjó.
Á þéttbýlustu svæðunum er sumarhitinn allt frá því að teljast mildur upp í að vera frekar hár. Sumarhiti í [[Montreal]] getur náð vel yfir 30 °C en í [[Iqaluit]] í [[Nunavut]] allt að 15 °C. Í [[Vancouver]] er hitastig yfirleitt á milli 0 til 25 °C allt árið um kring, en á sléttunum miklu fer það allt niður í -40 °C á veturna og upp í 35 °C á sumrin.
Nokkrir tugir [[Listi yfir þjóðgarða í Kanada|þjóðgarða eru í Kanada]] og var sá fyrsti stofnaður árið 1885.
[[File:Peggy's Cove, Halifax.jpg|thumb|
Peggy & Cove, Halifax]]
==Stjórnmál==
Kanada býr við „[[Lýðræðisvísitalan|fullt lýðræði]]“<ref>{{Cite web |title=Democracy Index 2017 |url=https://www.eiu.com/topic/democracy-index |access-date=29. nóvember 2017 |publisher=The Economist Intelligence Unit}}</ref> þar sem er rík hefð fyrir [[frjálslyndisstefna|frjálslyndi]],<ref name="WesthuesWharf2014">{{Cite book |last1=Westhues |first1=Anne |url=https://books.google.com/books?id=chTaAgAAQBAJ&pg=PA10 |title=Canadian Social Policy: Issues and Perspectives |last2=Wharf |first2=Brian |publisher=Wilfrid Laurier University Press |year=2014 |isbn=978-1-55458-409-3 |pages=10–11}}</ref> [[jafnréttisstefna|jafnrétti]]<ref name="BickertonGagnon2009">{{Cite book |last1=Bickerton |first1=James |url=https://books.google.com/books?id=1jd6oqRHxLYC&pg=PA56 |title=Canadian Politics |last2=Gagnon |first2=Alain |publisher=University of Toronto Press |year=2009 |isbn=978-1-4426-0121-5 |page=56}}</ref> og [[hófsemdarstefna|hófsemd]]<ref name="Johnson2016">{{Cite book |last=Johnson |first=David |url=https://books.google.com/books?id=I_HzDQAAQBAJ&pg=PA13 |title=Thinking Government: Public Administration and Politics in Canada |publisher=University of Toronto Press |year=2016 |isbn=978-1-4426-3521-0 |edition=4th |pages=13–23}}</ref> í stefnumálum stjórnmálaflokka. Áhersla á [[félagslegt réttlæti]] hefur verið einkenni á kanadískum stjórnmálum.<ref name="Fierlbeck2006">{{Cite book |last=Fierlbeck |first=Katherine |url=https://books.google.com/books?id=0bZBHlF4V8EC&pg=PA87 |title=Political Thought in Canada: An Intellectual History |publisher=University of Toronto Press |year=2006 |isbn=978-1-55111-711-9 |page=87}}</ref> Einkunnarorð ríkisstjórnar Kanada eru „[[friður, regla og góð stjórn]]“.<ref name="DixonScheurell2016">{{Cite book |last1=Dixon |first1=John |url=https://books.google.com/books?id=npzDCwAAQBAJ&pg=PA48 |title=Social Welfare in Developed Market Countries |last2=P. Scheurell |first2=Robert |date=17. mars 2016 |publisher=Routledge |isbn=978-1-317-36677-5 |page=48}}</ref><ref name="Boughey2017">{{Cite book |last=Boughey |first=Janina |url=https://books.google.com/books?id=dgK-DgAAQBAJ&pg=PA105 |title=Human Rights and Judicial Review in Australia and Canada: The Newest Despotism? |publisher=Bloomsbury Publishing |year=2017 |isbn=978-1-5099-0788-5 |page=105}}</ref>
Kanadísk stjórnmál einkennast af tveimur breiðum miðjuflokkum, [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslynda flokknum]] og [[Íhaldsflokkurinn (Kanada)|Íhaldsflokknum]] sem báðir stunda málamiðlunarstjórnmál. Frjálslyndi flokkurinn er hinn hefðbundni valdaflokkur og skilgreinir sig [[miðjustefna|á miðjunni]], meðan Íhaldsflokkurinn skilgreinir sig [[hægristefna|til hægri]]. [[Nýi lýðræðisflokkurinn]] er sósíaldemókratískur flokkur sem skilgreinir sig [[vinstristefna|til vinstri]]. Flokkar yst á hægri og vinstri vængnum hafa aldrei verið áberandi í kanadískum stjórnmálum.<ref>{{Cite journal |last1=Ambrose |first1=Emma |last2=Mudde |first2=Cas |year=2015 |title=Canadian Multiculturalism and the Absence of the Far Right |journal=Nationalism and Ethnic Politics |volume=21 |issue=2 |pages=213–236 |doi=10.1080/13537113.2015.1032033 |s2cid=145773856}}</ref><ref>{{Cite news |last=Taub |first=Amanda |date=27. júní 2017 |title=Canada's Secret to Resisting the West's Populist Wave |work=The New York Times |url=https://www.nytimes.com/2017/06/27/world/canada/canadas-secret-to-resisting-the-wests-populist-wave.html}}</ref> Í [[Alríkiskosningarnar í Kanada 2019|alríkiskosningunum 2019]] voru fimm flokkar kosnir á þing; Frjálslyndi flokkurinn sem myndaði minnihlutastjórn, Íhaldsflokkurinn sem er hinn opinberi stjórnarandstöðuflokkur, Nýi lýðræðisflokkurinn, [[Bloc Québécois]] og [[Græningjar (Kanada)|Græningjar]].
Í Kanada er [[þingræði]] og [[þingbundin konungsstjórn]] þar sem [[konungur Kanada]] er undirstaða framkvæmdavalds, löggjafarvalds og dómsvalds.<ref>{{Cite web |date=29. mars 1867 |title=Constitution Act, 1867: Preamble |url=http://www.solon.org/Constitutions/Canada/English/ca_1867.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20100203024121/http://www.solon.org/Constitutions/Canada/English/ca_1867.html |archive-date=3. febrúar 2010 |access-date=23. maí 2011 |publisher=[[Queen's Printer]]}}</ref><ref>{{Cite news |last=Smith |first=David E |date=10. júní 2010 |title=The Crown and the Constitution: Sustaining Democracy? |page=6 |work=The Crown in Canada: Present Realities and Future Options |publisher=[[Queen's University at Kingston|Queen's University]] |url=http://www.queensu.ca/iigr/conf/ConferenceOnTheCrown/CrownConferencePapers/The_Crown_and_the_Constitutio1.pdf |archive-url=https://www.webcitation.org/5qXvz463C?url=http://www.queensu.ca/iigr/conf/ConferenceOnTheCrown/CrownConferencePapers/The_Crown_and_the_Constitutio1.pdf |archive-date=17. júní 2010}}</ref><ref name="MacLeod16">{{Cite book |last=MacLeod |first=Kevin S |url=http://canadiancrown.gc.ca/DAMAssetPub/DAM-CRN-jblDmt-dmdJbl/STAGING/texte-text/crnMpls_1336157759317_eng.pdf?WT.contentAuthority=4.4.4 |title=A Crown of Maples |publisher=Queen's Printer for Canada |year=2012 |isbn=978-0-662-46012-1 |edition=2nd |page=16 |author-link=Kevin S. MacLeod |access-date=8. mars 2017 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160204231448/http://canadiancrown.gc.ca/DAMAssetPub/DAM-CRN-jblDmt-dmdJbl/STAGING/texte-text/crnMpls_1336157759317_eng.pdf?WT.contentAuthority=4.4.4 |archive-date=4. febrúar 2016}}</ref> [[Karl 3. Bretakonungur]] er núverandi einvaldur Kanada, auk 14 annarra ríkja í [[samveldið|samveldinu]] og í hverju fylki Kanada. Samt er um tvær aðskildar stofnanir að ræða: bresku og kanadísku krúnurnar.<ref name="Johnson2018">{{Cite book |last=Johnson |first=David |url=https://books.google.com/books?id=z2WHDgAAQBAJ&pg=PT196 |title=Battle Royal: Monarchists vs. Republicans and the Crown of Canada |date=2018 |publisher=Dundurn Press |isbn=978-1-4597-4015-0 |page=196}}</ref> Fulltrúi drottningar er [[yfirlandstjóri Kanada]] sem hún skipar samkvæmt ráði [[forsætisráðherra Kanada]] til að sinna skyldum hennar í landinu.<ref>{{Cite web |title=The Governor General of Canada: Roles and Responsibilities |url=http://gg.ca/document.aspx?id=3 |access-date=23. maí 2011 |publisher=Queen's Printer}}</ref><ref>{{Cite book |url=https://books.google.com/books?id=ATi5R5XNb2MC&pg=PA54 |title=Commonwealth public administration reform 2004 |publisher=Commonwealth Secretariat |year=2004 |isbn=978-0-11-703249-1 |pages=54–55}}</ref>
Þótt konungsvaldið sé þannig innbyggt í stjórnkerfi Kanada er hlutverk einvaldsins í reynd táknrænt.<ref name="MacLeod16" /><ref name="Forseyp1">{{Cite book |last=Forsey |first=Eugene |url=http://www2.parl.gc.ca/sites/lop/aboutparliament/forsey/PDFs/How_Canadians_Govern_Themselves-6ed.pdf |title=How Canadians Govern Themselves |publisher=Queen's Printer |year=2005 |isbn=978-0-662-39689-5 |edition=6th |pages=1, 16, 26 |author-link=Eugene Forsey |access-date=23. maí 2011 |archive-url=https://web.archive.org/web/20091229155255/http://www2.parl.gc.ca/Sites/LOP/AboutParliament/Forsey/PDFs/How_Canadians_Govern_Themselves-6ed.pdf |archive-date=29. desember 2009}}</ref><ref name="Montpetit">{{Cite web |last1=Marleau |first1=Robert |last2=Montpetit |first2=Camille |title=House of Commons Procedure and Practice: Parliamentary Institutions |url=http://www.parl.gc.ca/MarleauMontpetit/DocumentViewer.aspx?DocId=1001&Lang=E&Print=2&Sec=Ch01&Seq=5 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110828112251/http://www.parl.gc.ca/MarleauMontpetit/DocumentViewer.aspx?DocId=1001&Lang=E&Print=2&Sec=Ch01&Seq=5 |archive-date=28. ágúst 2011 |access-date=23. maí 2011 |publisher=Queen's Printer}}</ref> [[Ríkisstjórn Kanada]] fer með framkvæmdavaldið og ber ábyrgð gagnvart [[Fulltrúaþing Kanada|fulltrúaþinginu]]. Forsætisráðherra Kanada velur ráðherra í ríkisstjórnina og er [[stjórnarleiðtogi]].<ref>{{Cite web |last=Edwards |first=Peter |date=4. nóvember 2015 |title='A cabinet that looks like Canada:' Justin Trudeau pledges government built on trust |url=https://www.thestar.com/news/canada/2015/11/04/new-government-to-be-sworn-in-today.html |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20170128075156/https://www.thestar.com/news/canada/2015/11/04/new-government-to-be-sworn-in-today.html |archive-date=28. janúar 2017 |website=Toronto Star}}</ref> Einvaldurinn eða fulltrúi hans geta ef upp kemur [[stjórnarkreppa]] farið með vald sitt án þess að ráðgast við ríkisstjórnina.<ref name="Forseyp1" /> Landstjórinn skipar forsætisráðherra sem oftast er leiðtogi þess stjórnmálaflokks sem hefur traust meirihluta þingfulltrúa.<ref>{{Cite book |last=Johnson |first=David |url=https://archive.org/details/thinkinggovernme02ndjohn/page/134 |title=Thinking government: public sector management in Canada |publisher=University of Toronto Press |year=2006 |isbn=978-1-55111-779-9 |edition=2nd |pages=[https://archive.org/details/thinkinggovernme02ndjohn/page/134 134–135, 149]}}</ref> Skrifstofa forsætisráðherra er þannig valdamesta stofnun ríkisins. Þaðan kemur megnið af lagafrumvörpum þingsins og þaðan koma tilnefningar til yfirlandstjóra, varalandstjóra, ráðherra, dómara og yfirmanna [[krúnustofnanir Kanada|krúnustofnana Kanada]] sem drottningin skipar.<ref name="Forseyp1" /> Leiðtogi þess flokks sem hlýtur næstflest sæti á þingi í kosningum er venjulega kallaður leiðtogi opinberrar stjórnarandstöðu sem á að veita stjórninni aðhald.<ref>{{Cite web |title=The Opposition in a Parliamentary System |url=http://www.parl.gc.ca/Content/LOP/researchpublications/bp47-e.htm |archive-url=https://web.archive.org/web/20101125122354/http://www2.parl.gc.ca/content/lop/researchpublications/bp47-e.htm |archive-date=25. nóvember 2010 |access-date=23. maí 2011 |publisher=Library of Parliament}}</ref>
Allir 338 þingfulltrúar á [[fulltrúaþing Kanada|fulltrúaþingi Kanada]] eru kjörnir með einföldum meirihluta í [[kjördæmaskipan Kanada|einmenningskjördæmum]]. Landstjórinn boðar til [[kosningar í Kanada|kosninga]], annað hvort samkvæmt ráði forsætisráðherra eða ef [[vantraust]] á stjórnina er samþykkt á þinginu.<ref>{{Cite web |title=About Elections and Ridings |url=http://www.lop.parl.gc.ca/parlinfo/Compilations/ElectionsAndRidings.aspx |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20161224103929/http://www.lop.parl.gc.ca/parlinfo/Compilations/ElectionsAndRidings.aspx |archive-date=24. desember 2016 |access-date=3. september 2016 |publisher=Library of Parliament}}</ref><ref>{{Cite web |last1=O'Neal |first1=Brian |last2=Bédard |first2=Michel |last3=Spano |first3=Sebastian |date=April 11, 2011 |title=Government and Canada's 41st Parliament: Questions and Answers |url=http://www.parl.gc.ca/Content/LOP/ResearchPublications/2011-37-e.htm |archive-url=https://web.archive.org/web/20110522071714/http://www.parl.gc.ca/Content/LOP/ResearchPublications/2011-37-e.htm |archive-date=22. maí 2011 |access-date=2. júní 2011 |publisher=[[Library of Parliament]]}}</ref> [[Stjórnarskrárlögin 1982]] gera ráð fyrir að ekki líði meira en fimm ár milli kosninga, en [[Kosningalög Kanada]] kveða á um fjögurra ára kjörtímabil með föstum kjördegi í október. Í [[öldungadeild Kanada]] sitja 105 fulltrúar sem skipaðir eru á grundvelli landfræðilegrar skiptingar og sitja til 75 ára aldurs.<ref>{{Cite book |last1=Griffiths |first1=Ann L. |url=https://books.google.com/books?id=GytLtJacxY8C&pg=PA116 |title=Handbook of Federal Countries |last2=Nerenberg |first2=Karl |publisher=McGill-Queen's University Press |year=2003 |isbn=978-0-7735-7047-4 |page=116}}</ref>
Þar sem Kanada er sambandríki skiptist stjórnvaldsábyrgðin milli alríkisstjórnarinnar og fylkjanna tíu. [[Fylkisþing Kanada]] sitja í einni deild og vinna á sama hátt og fulltrúadeildin.<ref name="Montpetit" /> Sjálfstjórnarsvæðin hafa líka hvert sitt þing, en þau eru ekki fullvalda og hafa færri hlutverk en fylkin.<ref>{{Cite web |year=2010 |title=Difference between Canadian Provinces and Territories |url=http://www.pco-bcp.gc.ca/aia/index.asp?lang=eng&page=provterr&doc=difference-eng.htm |archive-url=https://web.archive.org/web/20151201135354/http://pco-bcp.gc.ca/aia/index.asp?lang=eng&page=provterr&doc=difference-eng.htm |archive-date=December 1, 2015 |access-date=November 23, 2015 |publisher=Intergovernmental Affairs Canada}}</ref> Svæðisþingin eru líka ólíkt uppbyggð.<ref>{{Cite web |year=2008 |title=Differences from Provincial Governments |url=http://www.assembly.gov.nt.ca/visitors/what-consensus/differences-provincial-governments |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20140203044824/http://www.assembly.gov.nt.ca/visitors/what-consensus/differences-provincial-governments |archive-date=3. febrúar 2014 |access-date=30. janúar 2014 |publisher=Legislative Assembly of the Northwest Territories}}</ref>
[[Kanadabanki]] er [[seðlabanki]] landsins. [[Hagstofa Kanada]] gefur út gögn sem [[fjármálaráðherra Kanada]] og [[iðnaðarráðherra Kanada]] nýta sér við áætlanagerð og mótun efnahagsstefnu.<ref>{{Cite web |year=2014 |title=About |url=https://www.statcan.gc.ca/about-apercu/mandate-mandat-eng.htm |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20150115144515/http://statcan.gc.ca/about-apercu/mandate-mandat-eng.htm |archive-date=15. janúar 2015 |access-date=8. mars 2017 |publisher=Statistics Canada}}</ref> Kanadabanki hefur einkarétt á seðlaútgáfu [[kanadadalur|kanadadals]],<ref name="GilbertHelleiner2003">{{Cite book |last1=Gilbert |first1=Emily |url=https://books.google.com/books?id=gnWGfLxm4L8C&pg=PA39 |title=Nation-States and Money: The Past, Present and Future of National Currencies |last2=Helleiner |first2=Eric |publisher=Routledge |year=2003 |isbn=978-1-134-65817-6 |page=39}}</ref> en [[Konunglega kanadíska myntsláttan]] sér um útgáfu [[mynt]]arinnar.<ref name="CuhajMichael2011">{{Cite book |last1=Cuhaj |first1=George S. |url=https://books.google.com/books?id=ZheUkxvWhs8C&pg=PT4 |title=Coins of the World: Canada |last2=Michael |first2=Thomas |publisher=[[Krause Publications]] |year=2011 |isbn=978-1-4402-3129-2 |page=4}}</ref>
===Stjórnsýslueiningar===
[[Mynd:Political map of Canada.png|thumbnail|Kanadísk fylki og sjálfstjórnarsvæði.]]
Kanada er sambandsríki tíu [[fylki|fylkja]] og þriggja [[sjálfstjórnarsvæði|sjálfstjórnarsvæða]]. Þessi svæði eru oft flokkuð í [[héruð Kanada|fjögur héruð]]: [[Vestur-Kanada]], [[Mið-Kanada]], [[Atlantshafsfylkin]] og [[Norður-Kanada]] ([[Austur-Kanada]] er notað yfir bæði Mið-Kanada og Atlantshafsfylkin).<ref name="HamelKeil2015">{{Cite book |last1=Hamel |first1=Pierre |url=https://books.google.com/books?id=rB-NBgAAQBAJ&pg=PA81 |title=Suburban Governance: A Global View |last2=Keil |first2=Roger |publisher=University of Toronto Press |year=2015 |isbn=978-1-4426-6357-2 |page=81}}</ref> Fylkin hafa meiri sjálfstjórn en sjálfstjórnarsvæðin og bera ábyrgð á félagslegri þjónustu eins og heilsugæslu, menntun og félagsaðstoð.<ref>{{Cite book |last1=Doern |first1=G. Bruce |url=https://books.google.com/books?id=FBXaFRZtKJsC&pg=RA1-PA1976 |title=Canadian Public Budgeting in the Age of Crises: Shifting Budgetary Domains and Temporal Budgeting |last2=Maslove |first2=Allan M. |last3=Prince |first3=Michael J. |publisher=McGill-Queen's University Press |year=2013 |isbn=978-0-7735-8853-0 |page=1}}</ref> Samanlagt eru tekjur fylkjanna meiri en tekjur alríkisstjórnarinnar, sem er einstakt meðal sambandsríkja í heiminum. Alríkisstjórnin getur notað sínar tekjur til að framkvæma stefnu sína í fylkjunum, eins og til dæmis [[kanadísku heilsulögin]] frá 1984. Fylkin geta sagt sig frá stefnunni, en gera það sjaldnast. Alríkisstjórnin notar [[jöfnunargreiðslur]] til að jafna aðstöðu fylkjanna. <ref>{{Cite book |last1=Clemens |first1=Jason |url=https://books.google.com/books?id=yc6RakXxLy0C&pg=PA8 |title=Beyond Equalization: Examining Fiscal Transfers in a Broader Context |last2=Veldhuis |first2=Niels |publisher=[[Fraser Institute]] |year=2012 |isbn=978-0-88975-215-3 |page=8}}</ref>
Helsti munurinn á fylki og sjálfstjórnarsvæði er að völd fylkjanna koma frá Stjórnarskrá Kanada, meðan stjórnir sjálfstjórnarsvæða fá sín völd frá [[Kanadíska þingið|kanadíska þinginu]].<ref name="OliverMacklem2017a">{{Cite book |last1=Oliver |first1=Peter |url=https://books.google.com/books?id=ulsvDwAAQBAJ&pg=PA498 |title=The Oxford Handbook of the Canadian Constitution |last2=Macklem |first2=Patrick |last3=Des Rosiers |first3=Nathalie |publisher=Oxford University Press |year=2017 |isbn=978-0-19-066482-4 |pages=498–499}}</ref> Samkvæmt stjórnarskránni deilir alríkisstjórnin völdum með fylkjunum.<ref name="Meligrana2004">{{Cite book |last=Meligrana |first=John |url=https://books.google.com/books?id=uL9hLqPSdi0C&pg=PA75 |title=Redrawing Local Government Boundaries: An International Study of Politics, Procedures, and Decisions |publisher=UBC Press |year=2004 |isbn=978-0-7748-0934-4 |page=75}}</ref> Þar sem skipting valds milli alríkisstjórnar og fylkja er skilgreind í stjórnarskránni þurfa allar breytingar á henni að fara gegnum stjórnarskrárbreytingarferli, en þingið getur einhliða breytt völdum sjálfstjórnarsvæðanna.<ref name="Nicholson1979">{{Cite book |last=Nicholson |first=Norman L. |url=https://books.google.com/books?id=Ek7cloNk3E8C&pg=PA174 |title=The boundaries of the Canadian Confederation |publisher=McGill-Queen's University Press |year=1979 |isbn=978-0-7705-1742-7 |pages=174–175}}</ref>
<br clear="both" />
<div style="overflow:auto">
{| class="wikitable sortable" style="margin:auto;"
|-
! class="unsortable" rowspan="2" | Skjaldar- merki
! rowspan="2" | Fylki
! rowspan="2" | Skamm- stöfun
! rowspan="2" | Höfuðstaður
! rowspan="2" | Stærsta borg
! rowspan="2" | Aðild að sambands- ríkinu
! rowspan="2" | Íbúar<br/>2020.
! class="unsortable" colspan="3" | Stærð (km<sup>2</sup>)
! rowspan="2" | Fylkis- tungumál
|-
! Þurrlendi
! Vatn
! Alls
|-
! style="text-align: center;" | [[File:Arms of Ontario.svg|30px]]
! style="text-align: left;" | [[File:Flag of Ontario.svg|23px]] [[Ontario]]
| style="text-align: center;" | ON
| colspan="2" style="text-align: center;" | [[Torontó]]
| style="text-align: center;" | 1. júlí 1867
| colpos = "6" rowpos = "4" style="text-align: right;" | 14.734.014
| colpos = "7" rowpos = "4" style="text-align: right;" | 917.741
| colpos = "7" rowpos = "4" style="text-align: right;" | 158.654
| colpos = "7" rowpos = "4" style="text-align: right;" | 1.076.395
| colpos = "6" rowpos = "4" style="text-align: center;" | Enska
|-
! style="text-align: center;" | [[File:Armoiries du Québec (blason).svg|30px]]
! style="text-align: left;" | [[File:Flag of Quebec.svg|23px]] [[Québec]]
| style="text-align: center;" | QC
| style="text-align: center;" | [[Québecborg]]
| style="text-align: center;" | [[Montréal]]
| style="text-align: center;" | 1. júlí 1867
| colpos = "6" rowpos = "3" style="text-align: right;" | 8.574.571
| colpos = "7" rowpos = "3" style="text-align: right;" | 1.356.128
| colpos = "7" rowpos = "3" style="text-align: right;" | 185.928
| colpos = "7" rowpos = "3" style="text-align: right;" | 1.542.056
| colpos = "6" rowpos = "4" style="text-align: center;" | Franska
|-
! style="text-align: center;" | [[File:Arms of Nova Scotia.svg|30px]]
! style="text-align: left;" | [[File:Flag of Nova Scotia.svg|23px]] [[Nýja-Skotland|Nýja Skotland]]
| style="text-align: center;" | NS
| colspan="2" style="text-align: center;" | [[Halifax (Nova Scotia)|Halifax]]
| style="text-align: center;" | 1. júlí 1867
| colpos = "6" style="text-align: right;" | 979.351
| colpos = "6" style="text-align: right;" | 53.338
| colpos = "6" style="text-align: right;" | 1.946
| colpos = "6" style="text-align: right;" | 55.284
| colpos = "6" rowpos = "4" style="text-align: center;" |Enska
|-
! style="text-align: center;" | [[File:Arms of New Brunswick.svg|30px]]
! style="text-align: left;" | [[File:Flag of New Brunswick.svg|23px]] [[Nýja-Brúnsvík]]
| style="text-align: center;" | NB
| style="text-align: center;" | [[Fredericton]]
| style="text-align: center;" | [[Moncton]]
| style="text-align: center;" | 1. júlí 1867
| colpos = "6" rowpos = "2" style="text-align: right;" | 781.476
| colpos = "7" rowpos = "2" style="text-align: right;" | 71.450
| colpos = "7" rowpos = "2" style="text-align: right;" | 1.458
| colpos = "7" rowpos = "2" style="text-align: right;" | 72.908
| colpos = "6" rowpos = "4" style="text-align: center;" | Enska
|-
! style="text-align: center;" | [[File:Simple arms of Manitoba.svg|30px]]
! style="text-align: left;" | [[File:Flag of Manitoba.svg|23px]] [[Manitoba]]
| style="text-align: center;" | MB
| colspan="2" style="text-align: center;" | [[Winnipeg]]
| style="text-align: center;" | 15. júlí 1870
| style="text-align: right;" | 1.379.263
| style="text-align: right;" | 553.556
| style="text-align: right;" | 94.241
| style="text-align: right;" | 647.797
| colpos = "6" rowpos = "4" style="text-align: center;" | Enska
|-
! style="text-align: center;" | [[File:Arms of British Columbia.svg|35x35px]]
! style="text-align: left;" | [[File:Flag of British Columbia.svg|23px]] [[Breska-Kólumbía]]
| style="text-align: center;" | BC
| style="text-align: center;" | [[Viktoría (Breska Kólumbía)|Victoría]]
| style="text-align: center;" | [[Vancouver]]
| style="text-align: center;" | 20. júlí 1871
| style="text-align: right;" | 5.147.712
| style="text-align: right;" | 925.186
| style="text-align: right;" | 19.549
| style="text-align: right;" | 944.735
| colpos = "6" rowpos = "4" style="text-align: center;" | Enska
|-
! style="text-align: center;" | [[File:Arms of Prince Edward Island.svg|30px]]
! style="text-align: left;" | [[File:Flag of Prince Edward Island.svg|23px]] [[Eyja Játvarðs prins]]
| style="text-align: center;" | PE
| colspan="2" style="text-align: center;" | [[Charlottetown]]
| style="text-align: center;" | 1. júlí 1873
| style="text-align: right;" | 159.625
| style="text-align: right;" | 5.660
| style="text-align: right;" | 0
| style="text-align: right;" | 5.660
| colpos = "6" rowpos = "4" style="text-align: center;" | Enska
|-
! style="text-align: center;" | [[File:Shield of arms of Saskatchewan.svg|30px]]
! style="text-align: left;" | [[File:Flag of Saskatchewan.svg|23px]] [[Saskatchewan]]
| style="text-align: center;" | SK
| style="text-align: center;" | [[Regina]]
| style="text-align: center;" | [[Saskatoon]]
| style="text-align: center;" | 1. september 1905
| style="text-align: right;" | 1.178.681
| style="text-align: right;" | 591.670
| style="text-align: right;" | 59.366
| style="text-align: right;" | 651.036
| colpos = "6" rowpos = "4" style="text-align: center;" | Enska
|-
! style="text-align: center;" | [[File:Shield of Alberta.svg|30px]]
! style="text-align: left;" | [[File:Flag of Alberta.svg|23px]] [[Alberta (fylki)|Alberta]]
| style="text-align: center;" | AB
| style="text-align: center;" | [[Edmonton]]
| style="text-align: center;" | [[Calgary]]
| style="text-align: center;" | 1. september 1905
| colpos = "6" style="text-align: right;" | 4.421.876
| colpos = "6" style="text-align: right;" | 642.317
| colpos = "6" style="text-align: right;" | 19.531
| colpos = "6" style="text-align: right;" | 661.848
| colpos = "6" rowpos = "4" style="text-align: center;" | Enska
|-
! style="text-align: center;" | [[File:Simple arms of Newfoundland and Labrador.svg|30px]]
! style="text-align: left;" | [[File:Flag of Newfoundland and Labrador.svg|23px]] [[Nýfundnaland og Labrador]]
| style="text-align: center;" | NL
| colspan="2" style="text-align: center;" | [[St. John's (Nýfundnaland og Labrador)|St. John's]]
| style="text-align: center;" | 31. mars 1949
| style="text-align: right;" | 522.103
| style="text-align: right;" | 373.872
| style="text-align: right;" | 31.340
| style="text-align: right;" | 405.212
| colpos = "6" rowpos = "4" style="text-align: center;" | Enska
|- class="sortbottom" align="center"
! scope="col" align="center" colspan="6"| Alls
! scope="col" style="text-align: right;" | {{nts|37878672}}
! scope="col" style="text-align: right;" | {{nts|5490918}}
! scope="col" style="text-align: right;" | {{nts|572013}}
! scope="col" style="text-align: right;" | {{nts|6062931}}
! scope="col" align="center"| —
|}
</div>
<div style="overflow:auto">
{| class="wikitable sortable" style="margin:auto;"
|+ Sjálfstjórnarsvæði Kanada
! class="unsortable" rowspan="2" | Skjaldarmerki
! rowspan="2" | Svæði
! rowspan="2" | Skamm- stöfun
! rowspan="2" | Höfuðstaður og<br />stærsta borg
! rowspan="2" | Dagsetning aðildar<br />að sambands- ríkinu
! rowspan="2" | Íbúar<br />(2020)
! class="unsortable" colspan="3" | Stærð (km<sup>2</sup>)
! rowspan="2" | Tungumál
|-
! Þurrlendi
! Vatn
! Alls
|-
! style="text-align: center;" | [[File:Coat of Arms of the Northwest Territories.svg|30px]]
! style="text-align: left;" | [[File:Flag of the Northwest Territories.svg|23px]] [[Norðvesturhéruðin]]
| style="text-align: center;" | NT
| style="text-align: center;" | [[Yellowknife]]
| style="text-align: center;" | 15. júlí 1870
| style="text-align: right;" | 45.161
| style="text-align: right;" | 1.183.085
| style="text-align: right;" | 163.021
| style="text-align: right;" | 1.346.106
| colpos = "6" rowpos = "4" style="text-align: center;" | Dene suline, [[cree]], enska, franska, gwich'in, inuinnaqtun, [[inuktitut]], inuvialuktun, slavey, tłįchǫ
|-
! style="text-align: center;" | [[File:Coat of arms of Yukon (escutcheon).svg|30px]]
! style="text-align: left;" | [[File:Flag of Yukon.svg|23px]] [[Júkon]]
| style="text-align: center;" | YT
| style="text-align: center;" | [[Whitehorse]]
| style="text-align: center;" | 13. júní 1898
| style="text-align: right;" | 42.052
| style="text-align: right;" | 474.391
| style="text-align: right;" | 8.052
| style="text-align: right;" | 482.443
| colpos = "6" rowpos = "4" style="text-align: center;" | Enska, franska
|-
! style="text-align: center;" | [[File:Coat of arms of Nunavut (escutcheon).svg|30px]]
! style="text-align: left;" | [[File:Flag of Nunavut.svg|23px]] [[Núnavút]]
| style="text-align: center;" | NU
| style="text-align: center;" | [[Iqaluit]]
| style="text-align: center;" | 1. apríl 1999
| style="text-align: right;" | 39.353
| style="text-align: right;" | 1.936.113
| style="text-align: right;" | 157.077
| style="text-align: right;" | 2.093.190
| colpos = "6" rowpos = "4" style="text-align: center;" | Inuinnaqtun, inuktitut, enska, franska
|- class="sortbottom" align="center"
! scope="col" align="center" colspan="5"| Alls
! scope="col" style="text-align: right;" | {{nts|126566}}
! scope="col" style="text-align: right;" | {{nts|3593589}}
! scope="col" style="text-align: right;" | {{nts|328150}}
! scope="col" style="text-align: right;" | {{nts|3921739}}
! scope="col" align="center"| —
|}
</div>
==Efnahagslíf==
[[File:Toronto (15085972212).jpg|thumb|right|Fjármálahverfið í Toronto er önnur stærsta fjármálamiðstöð í Norður-Ameríku og í sjöunda sæti á heimsvísu.]]
Kanada var [[Listi yfir lönd eftir vergri landsframleiðslu (KMJ)|10. stærsta hagkerfi heims]] árið 2018, með um það bil 1,73 billjónir bandaríkjadala verga landsframleiðslu.<ref name="GDP IMF">{{Cite web |date=April 2, 2019 |title=World Economic Outlook Database |url=https://www.imf.org/external/pubs/ft/weo/2018/02/weodata/weorept.aspx?pr.x=44&pr.y=11&sy=2018&ey=2018&scsm=1&ssd=1&sort=country&ds=.&br=1&c=512%2C668%2C914%2C672%2C612%2C946%2C614%2C137%2C311%2C546%2C213%2C962%2C911%2C674%2C314%2C676%2C193%2C548%2C122%2C556%2C912%2C678%2C313%2C181%2C419%2C867%2C513%2C682%2C316%2C684%2C913%2C273%2C124%2C868%2C339%2C921%2C638%2C948%2C514%2C943%2C218%2C686%2C963%2C688%2C616%2C518%2C223%2C728%2C516%2C836%2C918%2C558%2C748%2C138%2C618%2C196%2C624%2C278%2C522%2C692%2C622%2C694%2C156%2C142%2C626%2C449%2C628%2C564%2C228%2C565%2C924%2C283%2C233%2C853%2C632%2C288%2C636%2C293%2C634%2C566%2C238%2C964%2C662%2C182%2C960%2C359%2C423%2C453%2C935%2C968%2C128%2C922%2C611%2C714%2C321%2C862%2C243%2C135%2C248%2C716%2C469%2C456%2C253%2C722%2C642%2C942%2C643%2C718%2C939%2C724%2C734%2C576%2C644%2C936%2C819%2C961%2C172%2C813%2C132%2C726%2C646%2C199%2C648%2C733%2C915%2C184%2C134%2C524%2C652%2C361%2C174%2C362%2C328%2C364%2C258%2C732%2C656%2C366%2C654%2C144%2C336%2C146%2C263%2C463%2C268%2C528%2C532%2C923%2C944%2C738%2C176%2C578%2C534%2C537%2C536%2C742%2C429%2C866%2C433%2C369%2C178%2C744%2C436%2C186%2C136%2C925%2C343%2C869%2C158%2C746%2C439%2C926%2C916%2C466%2C664%2C112%2C826%2C111%2C542%2C298%2C967%2C927%2C443%2C846%2C917%2C299%2C544%2C582%2C941%2C474%2C446%2C754%2C666%2C698&s=NGDPD&grp=0&a=#cs120 |publisher=[[International Monetary Fund]]}}</ref> Kanada er eitt af [[spillingarvísitalan|minnst spilltu löndum heims]],<ref name="RotbergCarment2018">{{Cite book |last1=Rotberg |first1=Robert I. |url=https://books.google.com/books?id=ujOoDwAAQBAJ&pg=PT12 |title=Canada's Corruption at Home and Abroad |last2=Carment |first2=David |publisher=Taylor & Francis |year=2018 |isbn=978-1-351-57924-7 |page=12}}</ref> og er ein af helstu verslunarþjóðum heims, með mjög [[alþjóðavæðing|alþjóðavætt]] hagkerfi.<ref>{{Cite web |date=17. apríl 2008 |title=Latest release |url=http://www.wto.org/english/news_e/pres08_e/pr520_e.htm |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20110605043028/http://www.wto.org/english/news_e/pres08_e/pr520_e.htm |archive-date=5. júní 2011 |publisher=World Trade Organization |access-date=23. maí 2011}}</ref><ref>{{Cite web |title=Index of Globalization 2010 |url=http://globalization.kof.ethz.ch/ |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20120531222435/http://globalization.kof.ethz.ch/ |archive-date=31. maí 2012 |access-date=22. maí 2012 |publisher=KOF}}</ref> Hagkerfi Kanada er [[blandað hagkerfi]] sem situr hærra á lista yfir lönd eftir [[vísitala efnahagsfrelsis|vísitölu efnahagsfrelsis]] en bæði Bandaríkin og öll Evrópuríkin,<ref>{{Cite web |year=2013 |title=Index of Economic Freedom |url=http://www.heritage.org/Index/ |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20130629215405/http://www.heritage.org/index/ |archive-date=29. júní 2013 |access-date=27. júní 2013 |publisher=[[The Heritage Foundation]] and [[The Wall Street Journal]]}}</ref> og tekjujöfnuður er tiltölulega mikill.<ref>{{Cite web |last=Kay |first=Jonathan |date=13. desember 2012 |title=Jonathan Kay: The Key to Canada's Economic Advantage Over the United States? Less Income Inequality |url=http://news.nationalpost.com/full-comment/jonathan-kay-the-key-to-canadas-economic-advantage-over-the-united-states-less-income-inequality |url-status=live |archive-url=http://arquivo.pt/wayback/20160515131854/http%3A//news.nationalpost.com/full%2Dcomment/jonathan%2Dkay%2Dthe%2Dkey%2Dto%2Dcanadas%2Deconomic%2Dadvantage%2Dover%2Dthe%2Dunited%2Dstates%2Dless%2Dincome%2Dinequality |archive-date=15. maí 2016 |website=[[National Post]]}}</ref> Meðalráðstöfunartekjur í Kanada eru töluvert hærri en meðaltal OECD-ríkja.<ref name="OECDBLI">{{Cite book |url=https://books.google.com/books?id=GEIoDwAAQBAJ&pg=PP3 |title=Better Policies Policies for Stronger and More Inclusive Growth in Canada |date=16. júní 2017 |publisher=OECD |isbn=978-92-64-27794-6 |pages=3–}}</ref> [[Kauphöllin í Toronto]] er níunda stærsta kauphöll heims, með yfir 1.500 fyrirtæki á skrá og samanlagða fjárfestingu upp á meira en 2 billjón bandaríkjadali.<ref>{{Cite web |title=Monthly Reports |url=https://www.world-exchanges.org/our-work/statistics |publisher=World Federation of Exchanges}}. Nóvember 2018.</ref>
Árið 2018 var heildarvelta kanadíska hagkerfisins með vörur og þjónustu 1,5 billjón kanadadalir.<ref name=econ/> Útflutningur var yfir 585 billjón kanadadalir, og innflutningur yfir 607 billjón dalir, þar af 391 frá Bandaríkjunum.<ref name="econ">{{Cite journal |year=2019 |title=Canada's State of Trade 2019 |url=https://www.international.gc.ca/gac-amc/publications/economist-economiste/state_of_trade-commerce_international-2019.aspx?lang=eng |journal=Canada's State of Trade |edition=20th |publisher=Global Affairs Canada |issn=2562-8313}}[https://www.international.gc.ca/gac-amc/assets/pdfs/publications/State-of-Trade-2019_eng.pdf PDF version]</ref> Árið 2018 var viðskiptahalli Kanada um 25 billjónir.<ref name=econ/>
Vöxtur í námavinnslu, iðnframleiðslu og þjónustu frá upphafi 20. aldar hefur breytt hagkerfi Kanada úr dreifbýlu landbúnaðarhagkerfi, í nútímalegt iðnvætt hagkerfi.<ref name="HarrisMatthews1987l">{{Cite book |last1=Harris |first1=R. Cole |url=https://books.google.com/books?id=pD7vTXLqkugC&pg=PA2 |title=Historical Atlas of Canada: Addressing the Twentieth Century, 1891–1961 |last2=Matthews |first2=Geoffrey J. |publisher=University of Toronto Press |year=1987 |isbn=978-0-8020-3448-9 |page=2 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180320150918/https://books.google.com/books?id=pD7vTXLqkugC&pg=PA2 |archive-date=20. mars 2018 |url-status=live}}</ref> Líkt og í öðrum [[þróað ríki|þróuðum ríkjum]] er [[þjónusta|þjónustugeirinn]] ríkjandi, með 2/3 hluta vinnuaflsins,<ref>{{Cite web |date=8. janúar 2009 |title=Employment by Industry |url=http://www40.statcan.gc.ca/l01/cst01/econ40-eng.htm |archive-url=https://web.archive.org/web/20110524063742/http://www40.statcan.gc.ca/l01/cst01/econ40-eng.htm |archive-date=24. maí 2011 |publisher=Statistics Canada |access-date=23. maí 2011}}</ref> en [[frumframleiðsla|frumframleiðslugeirinn]] er líka mjög mikilvægur, einkum [[skógarhögg]] og [[olíuvinnsla]].<ref name="SueyoshiGoto2018">{{Cite book |last1=Sueyoshi |first1=Toshiyuki |url=https://books.google.com/books?id=s0RKDwAAQBAJ&pg=PA496 |title=Environmental Assessment on Energy and Sustainability by Data Envelopment Analysis |last2=Goto |first2=Mika |publisher=Wiley |year=2018 |isbn=978-1-118-97933-4 |page=496}}</ref> Kanada er tæknilega þróað og iðnvætt ríki, sem er sjálfbjarga í orkumálum, vegna síns mikla náttúrulega forða af [[jarðefnaeldsneyti]], ásamt [[kjarnorka|kjarnorku-]] og [[vatnsorka|vatnsorkuframleiðslu]]. Nýting [[náttúrulegar auðlindir|náttúruauðlinda]] og viðskipti, þá sérstaklega við [[Bandaríkin]], hafa lengi skipt höfuðmáli fyrir efnahag landsins. Þrátt fyrir að fjölbreytni hafi almennt séð aukist í kanadísku efnahagslífi, eru enn mörg héruð, sem reiða sig á vinnslu og sölu afurða úr náttúruauðlindum.
Samþætting hagkerfis Kanada við hagkerfi Bandaríkjanna hefur aukist mikið frá lokum [[Síðari heimsstyrjöld|Síðari heimsstyrjaldar]].<ref>{{Cite book |last1=Mosler |first1=David |url=https://books.google.com/books?id=l00i5PKYDwcC&pg=PA38 |title=The American Challenge: The World Resists US Liberalism |last2=Catley |first2=Bob |publisher=[[Ashgate Publishing]] |year=2013 |isbn=978-1-4094-9852-0 |page=38}}</ref> Árið 1965 gerðu löndin með sér fríverslunarsamning um bílaparta, [[Automotive Products Trade Agreement]].<ref name="KerrPerdikis2014">{{Cite book |last1=Kerr |first1=William |url=https://books.google.com/books?id=FEsjBAAAQBAJ&pg=PA96 |title=The Economics of International Commerce |last2=Perdikis |first2=Nicholas |publisher=[[Edward Elgar Publishing]] |year=2014 |isbn=978-1-78347-668-8 |page=96}}</ref> Á 8. áratugnum setti ríkisstjórn [[Pierre Trudeau]] upp [[National Energy Program]] (NEP) og [[Foreign Investment Review Agency]] (FIRA) til að bregðast við áhyggjum yfir sjálfbærni í orkumálum og erlendri fjárfestingu í iðnaði.<ref>{{Cite book |last1=Morck |first1=Randall |title=Governance, Multinationals, and Growth |last2=Tian |first2=Gloria |last3=Yeung |first3=Bernard |publisher=Edward Elgar Publishing |year=2005 |isbn=978-1-84376-909-5 |editor-last=Eden |editor-first=Lorraine |page=50 |chapter=Who owns whom? Economic nationalism and family controlled pyramidal groups in Canada |editor-last2=Dobson |editor-first2=Wendy |chapter-url=https://books.google.com/books?id=q4gt2xhqpSIC&pg=PA50}}</ref> Á 9. áratugnum lagði íhaldsstjórn [[Brian Mulroney]] NEP niður og breytti nafni FIRA í [[Invest in Canada|Investment Canada]] til að hvetja til erlendrar fjárfestingar.<ref>{{Cite journal |last=Hale |first=Geoffrey |date=Október 2008 |title=The Dog That Hasn't Barked: The Political Economy of Contemporary Debates on Canadian Foreign Investment Policies |journal=[[Canadian Journal of Political Science]] |volume=41 |issue=3 |pages=719–747 |doi=10.1017/S0008423908080785 |jstor=25166298|s2cid=154319169 }}</ref> [[Fríverslunarsamningur Kanada og Bandaríkjanna]] frá 1988 afnam tolla milli landanna og 1994 var samningurinn látinn ná einnig yfir Mexíkó þegar [[Fríverslunarsamningur Norður-Ameríku]] var gerður.<ref name="Nzongola-NtalajaKrieger2001">{{Cite book |url=https://books.google.com/books?id=2wd30pXJxpYC&pg=PA569 |title=The Oxford Companion to Politics of the World |publisher=Oxford University Press |year=2001 |isbn=978-0-19-511739-4 |editor-last=Krieger |editor-first=Joel |edition=2nd |page=569}}</ref> [[Samvinnubanki|Samvinnubankakerfið]] er sterkt í Kanada sem er með hæsta hlutfall meðlima í [[lánafélag|lánafélögum]] í heimi.<ref name="KobrakMartin2018">{{Cite book |last1=Kobrak |first1=Christopher |url=https://books.google.com/books?id=yw9aDwAAQBAJ&pg=PA220 |title=From Wall Street to Bay Street: The Origins and Evolution of American and Canadian Finance |last2=Martin |first2=Joe |publisher=University of Toronto Press |year=2018 |isbn=978-1-4426-1625-7 |page=220}}</ref>
Kanada flytur út meira af orku en landið flytur inn.<ref name="SueyoshiGoto2018" /><ref name="energy">{{Cite book |last=Brown |first=Charles E |title=World Energy Resources |url=https://archive.org/details/worldenergyresou0000brow |publisher=Springer |year=2002 |isbn=978-3-540-42634-9 |pages=[https://archive.org/details/worldenergyresou0000brow/page/323 323], 378–389}}</ref> Atlantshafsmegin eru gaslindir undan strönd landsins og í Alberta eru stórar olíu- og gaslindir. [[Athabasca-olíusandarnir]] eiga líka þátt í því að olíubirgðir Kanada eru metnar vera 13% af heildarolíuforða heimsins, í þriðja sæti á eftir [[Venesúela]] og [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]].<ref name="Lopez-Vallejo2016">{{Cite book |last=Lopez-Vallejo |first=Marcela |url=https://books.google.com/books?id=fgDtCwAAQBAJ&pg=PA82 |title=Reconfiguring Global Climate Governance in North America: A Transregional Approach |publisher=Routledge |year=2016 |isbn=978-1-317-07042-9 |page=82}}</ref> Auk þess er Kanada einn af stærstu framleiðendum landbúnaðarvara í heiminum; Slétturnar í Kanada eru með stærstu ræktarlöndum [[korn]]s og [[repja|repju]] í heiminum.<ref>{{Cite web |year=2017 |title=Trade Ranking Report: Agriculture |url=https://www.fcc-fac.ca/fcc/knowledge/ag-economist/trade-ranking-report-agriculture-e.pdf |publisher=FCC |access-date=2021-06-21 |archive-date=2019-10-03 |archive-url=https://web.archive.org/web/20191003070556/https://www.fcc-fac.ca/fcc/knowledge/ag-economist/trade-ranking-report-agriculture-e.pdf |url-status=dead }}</ref> Samkvæmt [[Auðlindastofnun Kanada]] er landið leiðandi í útflutningi á [[sink]]i, [[úran]]i, [[gull]]i, [[nikkel]], [[platínumálmar|platínumálmum]], [[ál]]i, [[stál]]i, [[járngrýti]], [[kol]]um, [[blý]]i, [[kopar]], [[mólýbden]]i, [[kóbalt]]i og [[kadmín]]i.<ref name="Haldar2016">{{Cite book |last=Haldar |first=Swapan Kumar |url=https://books.google.com/books?id=3CDfCQAAQBAJ&pg=PA108 |title=Platinum-Nickel-Chromium Deposits: Geology, Exploration and Reserve Base |publisher=Elsevier Science |year=2016 |isbn=978-0-12-802086-9 |page=108}}</ref> Margir bæir í norðurhluta Kanada reiða sig á námavinnslu eða timburvinnslu fremur en landbúnað. Miðstöð iðnaðarframleiðslu í Kanada er í kringum Ontario og Quebec þar sem [[bílaiðnaður]] og [[flugvélaiðnaður]] eru sérstaklega mikilvægar greinar.<ref>{{Cite web |date=22. janúar 2015 |title=Mapping Canada's Top Manufacturing Industries |url=https://www.ibisworld.com/media/2015/01/22/mapping-canadas-top-manufacturing-industries/ |website=Industry Insider}}</ref>
==Íbúar==
Í manntali 2023 voru Kanadabúar 40 milljónir. Milli 1990 og 2008 fjölgaði Kanadabúum um 5,6 milljónir, eða 20,4%,<ref>{{Cite web |year=2011 |title=Energy Efficiency Trends in Canada, 1990 to 2008 |url=http://oee.nrcan.gc.ca/publications/statistics/trends10/chapter3.cfm |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20151222162432/http://oee.nrcan.gc.ca/publications/statistics/trends10/chapter3.cfm |archive-date=22. desember 2015 |access-date=13. desember 2015 |publisher=Natural Resources Canada}}</ref> og helsta ástæða fjölgunarinnar var aðflutningur.<ref>{{Cite book |last1=Edmonston |first1=Barry |url=https://books.google.com/books?id=VVYOgvFPvBEC&pg=PA181 |title=The Changing Canadian Population |last2=Fong |first2=Eric |publisher=McGill-Queen's University Press |year=2011 |isbn=978-0-7735-3793-4 |page=181}}</ref>
Aðflutningur fólks til Kanada er með því mesta sem gerist í heiminum, miðað við höfðatölu,<ref>{{Cite book |last=Zimmerman |first=Karla |url=https://books.google.com/books?id=kv4nlSWLT8UC&pg=PA51 |title=Canada |publisher=[[Lonely Planet]] |year=2008 |isbn=978-1-74104-571-0 |edition=10th |page=51}}</ref> aðallega vegna efnahagsstefnu landsins og vegna sameiningar fjölskyldna.<ref name="HollifieldMartin2014" /><ref name="BeaujotKerr2007j">{{Cite book |last1=Beaujot |first1=Roderic P. |url=https://books.google.com/books?id=CofPBh5BRhwC&pg=PA178 |title=The Changing Face of Canada: Essential Readings in Population |last2=Kerr |first2=Donald W. |publisher=Canadian Scholars' Press |year=2007 |isbn=978-1-55130-322-2 |page=178}}</ref> Bæði almenningur í Kanada og helstu stjórnmálaflokkar landsins styðja þessa aðflutninga.<ref name="HollifieldMartin2014">{{Cite book |last1=Hollifield |first1=James |url=https://books.google.com/books?id=Ys9jBAAAQBAJ&pg=PA11 |title=Controlling Immigration: A Global Perspective |last2=Martin |first2=Philip |last3=Orrenius |first3=Pia |publisher=[[Stanford University Press]] |year=2014 |isbn=978-0-8047-8627-0 |edition=3rd |page=11}}</ref><ref name="FreemanHansen2013">{{Cite book |last1=Freeman |first1=Gary P. |url=https://books.google.com/books?id=A0s03B_RjhIC&pg=PA8 |title=Immigration and Public Opinion in Liberal Democracies |last2=Hansen |first2=Randall |last3=Leal |first3=David L. |publisher=Routledge |year=2013 |isbn=978-1-136-21161-4 |page=8}}</ref> Árið 2019 fluttust 341.180 innflytjendur til Kanada, aðallega frá Asíu.<ref>{{Cite web |last=Anderson |first=Stuart |date=18. febrúar 2020 |title=Immigrants Flock To Canada, While U.S. Declines |url=https://www.forbes.com/sites/stuartanderson/2020/02/18/immigrants-flock-to-canada-while-us-declines/ |website=Forbes |access-date=16. apríl 2020}}</ref> Helstu upprunalönd innflytjenda til Kanada eru Indland, Filippseyjar og Kína.<ref>{{Cite news |date=6. júní 2019 |title=Is Canada asking countries for a million immigrants? |work=BBC News |url=https://www.bbc.com/news/world-us-canada-48466771}}</ref> Nýir innflytjendur hafa aðallega sest að á helstu þéttbýlissvæðum landsins, eins og Torontó, Montreal og Vancouver.<ref>{{Cite book |last=Grubel |first=Herbert G. |url=https://books.google.com/books?id=48LOyfxYihoC&pg=PA5 |title=The Effects of Mass Immigration on Canadian Living Standards and Society |publisher=Fraser Institute |year=2009 |isbn=978-0-88975-246-7 |page=5}}</ref> Kanada tekur líka við nokkrum fjölda [[flóttafólk]]s, eða um tíunda hluta allra flóttamanna sem fá hæli í heiminum á hverju ári. Kanada tók við yfir 28.000 flóttamönnum árið 2018.<ref>{{Cite web |title=2019 Annual Report to Parliament on Immigration |url=https://www.canada.ca/content/dam/ircc/migration/ircc/english/pdf/pub/annual-report-2019.pdf&ved=2ahUKEwjTzbT91dvtAhVFElkFHTpADOQ4ChAWMAJ6BAgGEAE&usg=AOvVaw2778i4CZyopbIr4md00X0- |access-date=19. desember 2020 |publisher=Minister of Immigration, Refugees and Citizenship. }}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref><ref>{{Cite web |last=Jason |first=Markusoff |date=23. janúar 2019 |title=Canada now brings in more refugees than the U.S. |url=https://www.macleans.ca/news/canada/refugee-resettlement-canada/ |website=Maclean's}}</ref>
Þéttleiki byggðar er með því minnsta sem gerist í heiminum, eða aðeins 3,7 á ferkílómetra.<ref>{{Cite web |title=Population and dwelling counts, for Canada, provinces and territories, 2011 and 2006 censuses |url=http://www12.statcan.ca/census-recensement/2011/dp-pd/hlt-fst/pd-pl/Table-Tableau.cfm?LANG=Eng&T=101&SR=1&S=10&O=A |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20141006234239/http://www12.statcan.ca/census-recensement/2011/dp-pd/hlt-fst/pd-pl/Table-Tableau.cfm?LANG=Eng&T=101&SR=1&S=10&O=A |archive-date=6. október 2014 |publisher=Statistics Canada}}</ref> Kanada nær frá 83. til 41. breiddargráðu norður, en um 95% íbúa landsins búa sunnan við 55. breiddargráðu.<ref name="OECD2014" /> Um 4/5 íbúa búa innan við 150 km frá landamærunum við Bandaríkin.<ref>{{Cite book |last=Custred |first=Glynn |url=https://archive.org/details/immigrationpolic0000unse/page/96 |title=Immigration policy and the terrorist threat in Canada and the United States |publisher=Fraser Institute |year=2008 |isbn=978-0-88975-235-1 |editor-last=Moens |editor-first=Alexander |page=[https://archive.org/details/immigrationpolic0000unse/page/96 96] |chapter=Security Threats on America's Borders |chapter-url=https://books.google.com/books?id=HmiqBgnkAXYC&pg=PA96 }}</ref> Þéttbýlasti hluti landsins, með um helming íbúa, er [[Quebec-Windsor-ræman]] í suðurhluta Quebec og Ontario við Vötnin miklu og Lawrence-fljót.<ref name="McMurryShepherd2004">{{Cite book |last1=McMurry |first1=Peter H. |url=https://books.google.com/books?id=1giH-mvhhw8C&pg=PA391 |title=Particulate Matter Science for Policy Makers: A NARSTO Assessment |last2=Shepherd |first2=Marjorie F. |last3=Vickery |first3=James S. |publisher=Cambridge University Press |year=2004 |isbn=978-0-521-84287-7 |page=391}}</ref><ref name="OECD2014">{{Cite book |url=https://books.google.com/books?id=_mjWAgAAQBAJ&pg=PA142 |title=OECD Environmental Performance Reviews OECD Environmental Performance Reviews: Canada 2004 |publisher=OECD |year=2014 |isbn=978-92-64-10778-6 |pages=142–}}</ref> Önnur 30% búa í [[Lower Mainland]] í Bresku Kólumbíu og á [[Calgary-Edmonton-ræman|Calgary-Edmonton-ræmunni]] í Alberta.<ref>{{Cite web |year=2001 |title=Urban-rural population as a proportion of total population, Canada, provinces, territories and health regions |url=https://www.statcan.gc.ca/pub/82-221-x/00503/t/th/4062283-eng.htm |archive-url=https://web.archive.org/web/20110610194606/https://www.statcan.gc.ca/pub/82-221-x/00503/t/th/4062283-eng.htm |archive-date=10. júní 2011 |access-date=23. maí 2011 |publisher=Statistics Canada}}</ref>
Meirihluti Kanadabúa, eða 67%, búa á heimili með fjölskyldu, 28,2% búa einir og 4,1% búa með óskyldum.<ref name="auto">{{Cite web|url=https://www150.statcan.gc.ca/n1/daily-quotidien/170802/dq170802a-eng.htm|title=The Daily — Families, households and marital status: Key results from the 2016 Census|publisher=Statistics Canada|date=2. ágúst 2017}}</ref> 6,3% búa með eldri kynslóð og 34,7% ungs fólks á aldrinum 20 til 34 ára býr hjá foreldrum.<ref name="auto"/> 69% búa í eigin húsnæði, og 58% af þeim er með húsnæðislán.<ref>{{Cite web|url=https://www150.statcan.gc.ca/n1/daily-quotidien/130911/dq130911b-eng.htm|title=The Daily — 2011 National Household Survey: Homeownership and shelter costs in Canada|first=Statistics Canada|last=Government of Canada|date=11. september 2013|website=www150.statcan.gc.ca}}</ref>
===Uppruni===
Samkvæmt manntalinu frá 2016 telur um 32% íbúa sig vera kanadíska að uppruna. Þar á eftir kemur enskur uppruni (18,2%), skoskur (13,9%), franskur (13,6%), írskur (13,4%), þýskur (9,6%), kínverskur (5,1%), ítalskur (4,6%), frá frumþjóðunum (4,4%), indverskur (4%), og úkraínskur (3,9%).<ref name="ethnicity">{{Cite web |date=25. október 2017 |title=Immigration and Ethnocultural Diversity Highlight Tables |url=http://www12.statcan.gc.ca/census-recensement/2016/dp-pd/hlt-fst/imm/Table.cfm?Lang=E&T=31&Geo=01&SO=4D |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20171027195802/http://www12.statcan.gc.ca/census-recensement/2016/dp-pd/hlt-fst/imm/Table.cfm?Lang=E&T=31&Geo=01&SO=4D |archive-date=27. október 2017 |publisher=Statistics Canada}}</ref> Í Kanada búa um 600 opinberlega viðurkenndar [[frumþjóðir Ameríku|frumþjóðir]], sem telja um 1,5 milljónir.<ref>{{Cite web |date=12. júní 2008 |title=Aboriginal Identity (8), Sex (3) and Age Groups (12) for the Population of Canada, Provinces, Territories, Census Metropolitan Areas and Census Agglomerations, 2006 Census – 20% Sample Data |url=http://www12.statcan.ca/census-recensement/2006/dp-pd/tbt/Rp-eng.cfm?LANG=E&APATH=3&DETAIL=0&DIM=0&FL=A&FREE=0&GC=0&GID=837928&GK=0&GRP=1&PID=89122&PRID=0&PTYPE=88971,97154&S=0&SHOWALL=0&SUB=0&Temporal=2006&THEME=73&VID=0&VNAMEE=&VNAMEF= |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20111018234534/http://www12.statcan.ca/census-recensement/2006/dp-pd/tbt/Rp-eng.cfm?LANG=E&APATH=3&DETAIL=0&DIM=0&FL=A&FREE=0&GC=0&GID=837928&GK=0&GRP=1&PID=89122&PRID=0&PTYPE=88971,97154&S=0&SHOWALL=0&SUB=0&Temporal=2006&THEME=73&VID=0&VNAMEE=&VNAMEF= |archive-date=18. október 2011 |website=2006 Census: Topic-based tabulations |publisher=Statistics Canada |access-date=18. september 2009}}</ref> Um 22,3% íbúa tilheyra svokölluðum [[sýnilegur minnihlutahópur|sýnilegum minnihlutahópi]] sem tekur ekki til frumbyggja en nær yfir Kanadabúa af suðurasískum eða kínverskum uppruna, og þeldökkra Kanadabúa.<ref name="Census Profile, 2016 Census">{{Cite web |date=8. febrúar 2017 |title=Census Profile, 2016 Census |url=http://www12.statcan.gc.ca/census-recensement/2016/dp-pd/prof/details/page.cfm?Lang=E&Geo1=PR&Code1=01&Geo2=PR&Code2=01&Data=Count&SearchText=canada&SearchType=Begins&SearchPR=01&B1=All&TABID=1 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20171015095154/http://www12.statcan.gc.ca/census-recensement/2016/dp-pd/prof/details/page.cfm?Lang=E&Geo1=PR&Code1=01&Geo2=PR&Code2=01&Data=Count&SearchText=Canada&SearchType=Begins&SearchPR=01&B1=All&TABID=1 |archive-date=15. október 2017 |publisher=Statistics Canada |access-date=16. febrúar 2018}}</ref> Milli 2011 og 2018 fjölgaði í þessum hópi um 18,1%.<ref name="Census Profile, 2016 Census" /> Árið 1960 tilheyrðu innan við 2% íbúa Kanada sýnilegum minnihlutahópum.<ref>{{Cite web |last=Pendakur |first=Krishna |title=Visible Minorities and Aboriginal Peoples in Vancouver's Labour Market |url=http://www.rhdcc-hrsdc.gc.ca/eng/labour/equality/racism/racism_free_init/pendakur.shtml |archive-url=https://web.archive.org/web/20110516021011/http://www.rhdcc-hrsdc.gc.ca/eng/labour/equality/racism/racism_free_init/pendakur.shtml |archive-date=16. maí 2011 |access-date=30. júní 2014 |publisher=Simon Fraser University}}</ref>
===Tungumál===
Mikill fjöldi tungumála er talaður af Kanadabúum en [[enska]] og [[franska]] eru móðurmál annars vegar 56% og hins vegar 21% íbúa landsins.<ref name="Highlightsb">{{Cite web |date=8. febrúar 2017 |title=Population by mother tongue and age groups (total), 2016 counts, for Canada, provinces and territories |url=http://www12.statcan.gc.ca/census-recensement/2016/dp-pd/prof/details/page.cfm?Lang=E&Geo1=PR&Code1=01&Geo2=PR&Code2=01&Data=Count&SearchText=canada&SearchType=Begins&SearchPR=01&B1=All&TABID=1 |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20171015095154/http://www12.statcan.gc.ca/census-recensement/2016/dp-pd/prof/details/page.cfm?Lang=E&Geo1=PR&Code1=01&Geo2=PR&Code2=01&Data=Count&SearchText=Canada&SearchType=Begins&SearchPR=01&B1=All&TABID=1 |archive-date=15. október 2017 |publisher=Statistics Canada}}</ref> Í austurfylkjunum [[Quebec]] og [[New Brunswick|Nýju Brúnsvík]], [[Ontario|austurhluta Ontario]] og í ákveðnum samfélögum [[Atlantshaf]]smegin og í vestri er mestmegnis töluð [[franska]]. [[Enska]] er töluð alls staðar annars staðar nema í ýmsum smærri samfélögum og meðal frumbyggja. Í manntali árið 2016 nefndu 7,3 milljónir Kanadabúa annað móðurmál en opinberu málin tvö. Meðal þeirra helstu eru [[mandarín]], [[púnjabíska]], [[spænska]], [[tagalog]], [[arabíska]], [[þýska]] og [[ítalska]]. Kanada er formlega tvítyngt ríki og franska og enska eru jafngild gagnvart stjórnkerfi og dómstólum alríkisins. Opinber [[minnihlutamál]] hafa eigin skóla í öllum fylkjum og sjálfstjórnarsvæðum.<ref>{{Cite web |date=16. júní 2009 |title=Official Languages and You |url=http://www.ocol-clo.gc.ca/html/faq1_e.php |publisher=Office of the Commissioner of Official Languages |access-date=10. september 2009 |archive-date=2009-10-27 |archive-url=https://web.archive.org/web/20091027121057/http://www.ocol-clo.gc.ca/html/faq1_e.php |url-status=dead }}</ref>
Með [[Lög 101 (Kanada)|Lögum 101]] árið 1977 var franska gerð að opinberu máli í [[Quebec]].<ref>{{Cite journal |last1=Bourhis |first1=Richard Y |last2=Montaruli |first2=Elisa |last3=Amiot |first3=Catherine E |date=2007 |title=Language planning and French-English bilingual communication: Montreal field studies from 1977 to 1997 |journal=[[International Journal of the Sociology of Language]] |volume=2007 |issue=185 |pages=187–224 |doi=10.1515/IJSL.2007.031 |s2cid=144320961}}</ref> Yfir 75% frönskumælandi Kanadabúa búa í Quebec, en stórir hópar frönskumælandi íbúa eru líka búsettir í Nýju-Brúnsvík, Alberta og Manitóba. Stærsti hópur frönskumælandi íbúa utan Quebec er í Ontario. Þar hefur franskan sérstaka stöðu en ekki sem opinbert mál. Nýja-Brúnsvík er eina fylkið, fyrir utan Quebec, þar sem franska hefur opinbera stöðu en þar eru frönskumælandi um þriðjungur íbúa. Frönskumælandi íbúa sem rekja uppruna sinn til frönsku nýlendunnar Akadíu er líka að finna í Nova Scotia, Cape Breton-eyju og Eyju Játvarðs prins.
Í öðrum fylkjum hefur franska ekki opinbera stöðu en er víða notuð sem kennslumál í skólum, við dómstóla og aðrar opinberar stofnanir, samhliða ensku. Í Manitóba, Ontario og Quebec er franska leyfð í umræðum á þingi og lög eru gefin út á báðum málum. Meðal frumbyggja Kanada eru töluð mál sem skiptast í 11 málaættir og telja yfir 65 tungumál og mállýskur. Mörg frumbyggjamál hafa opinbera stöðu í Norðvesturhéruðunum. [[Inuktitut]] er móðurmál meirihluta íbúa í Nunavut og er þar eitt af þremur opinberum málum.<ref>{{Cite book |last=Russell |first=Peter H |title=Unfinished constitutional business?: rethinking indigenous self-determination |publisher=[[Aboriginal Studies Press]] |year=2005 |isbn=978-0-85575-466-2 |editor-last=Hocking |editor-first=Barbara |page=180 |chapter=Indigenous Self-Determination: Is Canada as Good as it Gets? |chapter-url=https://books.google.com/books?id=mxreMX_cf4EC&pg=PA180}}</ref>
Mörg [[táknmál]] eru töluð í Kanada. [[Amerískt táknmál]] er víða talað og notað sem kennslumál í grunn- og framhaldsskólum. [[Quebec-táknmál]] er aðallega talað í Quebec.<ref name="BaileyDolby2002">{{Cite book |last1=Bailey |first1=Carole Sue |url=https://books.google.com/books?id=_D_ZRFm_4EsC&pg=PR11 |title=The Canadian Dictionary of ASL Canadian Cultural Society of the Dead |last2=Dolby |first2=Kathy |last3=Campbell |first3=Hilda Marian |publisher=University of Alberta |year=2002 |isbn=978-0-88864-300-1 |page=11}}</ref>
==Menning==
[[File:Statue outside Union Station.jpg|thumb|upright|''Minnismerki um [[fjölmenning]]u'' eftir Francesco Pirelli í [[Torontó]].]]
Menning Kanada er undir áhrifum frá fjölbreyttum uppruna íbúa, og stefnumál sem snúast um að viðhalda „[[réttlátt þjóðfélag|réttlátu þjóðfélagi]]“ eru varin sérstaklega í stjórnarskrá landsins.<ref name="LaSelva1996k">{{Cite book |last=LaSelva |first=Samuel Victor |url=https://books.google.com/books?id=rcqMl9MK_x0C&pg=PA86 |title=The Moral Foundations of Canadian Federalism: Paradoxes, Achievements, and Tragedies of Nationhood |publisher=McGill-Queen's University Press |year=1996 |isbn=978-0-7735-1422-5 |page=86}}</ref><ref>{{Cite book |last=Dyck |first=Rand |url=https://books.google.com/books?id=BUOoN8e5Ps0C&pg=PA88 |title=Canadian Politics |publisher=[[Cengage Learning]] |year=2011 |isbn=978-0-17-650343-7 |page=88}}</ref><ref name="Newman2012">{{Cite book |last=Newman |first=Stephen L. |url=https://books.google.com/books?id=ELWjuzADl7UC&pg=PA203 |title=Constitutional Politics in Canada and the United States |date=2012 |publisher=[[SUNY Press]] |isbn=978-0-7914-8584-2 |page=203}}</ref> Kanada hefur lagt áherslu á jafnrétti og þátttöku allra íbúa landsins.<ref name="GuoWong2015">{{Cite book |last1=Guo |first1=Shibao |url=https://books.google.com/books?id=HW8iCwAAQBAJ&pg=PA317 |title=Revisiting Multiculturalism in Canada: Theories, Policies and Debates |last2=Wong |first2=Lloyd |publisher=University of Calgary |year=2015 |isbn=978-94-6300-208-0 |page=317}}</ref> [[Fjölmenning]] er opinber stefna ríkisins og er oft talin með helstu afrekum Kanadabúa<ref name="Sikka2014v">{{Cite book |last=Sikka |first=Sonia |url=https://books.google.com/books?id=e4NLBAAAQBAJ&pg=PA237 |title=Multiculturalism and Religious Identity: Canada and India |publisher=McGill-Queen's University Press |year=2014 |isbn=978-0-7735-9220-9 |page=237}}</ref> og lykileinkenni á sjálfsmynd þeirra.<ref name="JohnsonJoseph-Salisbury2018">{{Cite book |last1=Johnson |first1=Azeezat |url=https://books.google.com/books?id=Ib2rDwAAQBAJ&pg=PT148 |title=The Fire Now: Anti-Racist Scholarship in Times of Explicit Racial Violence |last2=Joseph-Salisbury |first2=Remi |last3=Kamunge |first3=Beth |date=2018 |publisher=Zed Books |isbn=978-1-78699-382-3 |page=148}}</ref><ref name="Caplow2001a">{{Cite book |last=Caplow |first=Theodore |url=https://books.google.com/books?id=JRunB0w4G-EC&pg=PA146 |title=Leviathan Transformed: Seven National States in the New Century |publisher=McGill-Queen's University Press |year=2001 |isbn=978-0-7735-2304-3 |page=146}}</ref> Í Quebec er sterk [[frönsk kanadísk menning]] sem hefur sérstöðu gagnvart ensku kanadísku meginstraumsmenningunni.<ref>{{Cite book |last1=Franklin |first1=Daniel P |url=https://books.google.com/books?id=NtvKidOH9pgC&pg=PA61 |title=Political Culture and Constitutionalism: A Comparative Approach |last2=Baun |first2=Michael J |publisher=Sharpe |year=1995 |isbn=978-1-56324-416-2 |page=61}}</ref> Menning Kanada er að minnsta kosti fræðilega séð mósaík ólíkra menningarstrauma staðbundinna upprunahópa.<ref>{{Cite journal |last1=Garcea |first1=Joseph |last2=Kirova |first2=Anna |last3=Wong |first3=Lloyd |date=January 2009 |title=Multiculturalism Discourses in Canada |journal=Canadian Ethnic Studies |volume=40 |issue=1 |pages=1–10 |doi=10.1353/ces.0.0069 |s2cid=144187704}}</ref>
Sú nálgun Kanada að leggja áherslu á fjölmenningu, sem byggist á [[innflytjandi|aðflutningi]] útvalinna hópa, [[aðlögun]] og stöðvun öfgasinnaðrar þjóðernisstefnu, nýtur mikils almenns stuðnings.<ref name="Ambrosea">{{Cite journal |last1=Ambrosea |first1=Emma |last2=Muddea |first2=Cas |year=2015 |title=Canadian Multiculturalism and the Absence of the Far Right – Nationalism and Ethnic Politics |journal=Nationalism and Ethnic Politics |volume=21 |issue=2 |pages=213–236 |doi=10.1080/13537113.2015.1032033 |s2cid=145773856}}</ref> Opinber stefnumál eins og niðurgreitt heilbrigðiskerfi, hærri skattlagning til að dreifa auðlegðinni betur, niðurfelling [[dauðarefsing]]a, átak til að útrýma [[fátækt]], ströng [[vopnalög]], frjálslynd stefna í [[kvenfrelsi]]smálum og réttindum [[hinsegin]] fólks, lögleiðing [[dánaraðstoð]]ar og [[kannabis]]s, eru afleiðing þeirra pólitísku og menningarlegu gilda sem einkenna Kanada.<ref name="HollifieldMartin2014b">{{Cite book |last1=Hollifield |first1=James |url=https://books.google.com/books?id=oec_BAAAQBAJ&pg=PA103 |title=Controlling Immigration: A Global Perspective |last2=Martin |first2=Philip L. |last3=Orrenius |first3=Pia |publisher=Stanford University Press |year=2014 |isbn=978-0-8047-8735-2 |edition=3rd |page=103}}</ref><ref>{{Cite book |last1=Bricker |first1=Darrell |title=What Canadians Think About Almost Everything |url=https://archive.org/details/whatcanadiansthi0000bric |last2=Wright |first2=John |publisher=Doubleday Canada |year=2005 |isbn=978-0-385-65985-7 |pages=[https://archive.org/details/whatcanadiansthi0000bric/page/8 8]–28}}</ref><ref>{{cite web |date=October 2016 |title=Exploring Canadian values |url=http://www.nanosresearch.com/sites/default/files/POLNAT-S15-T705.pdf |archive-url=https://web.archive.org/web/20170405113447/http://nanosresearch.com/sites/default/files/POLNAT-S15-T705.pdf |archive-date=April 5, 2017 |access-date=February 1, 2017 |publisher=Nanos Research}}</ref> Kanadabúar styðja líka almennt utanríkisstefnu landsins, hlutverk þess í friðargæslu, [[þjóðgarðar Kanada|þjóðgarðakerfið]] og „Réttindaskrá Kanada“.<ref name="polls">{{cite web |year=2011 |title=A literature review of Public Opinion Research on Canadian attitudes towards multiculturalism and immigration, 2006–2009 |url=http://www.cic.gc.ca/english/resources/research/por-multi-imm/sec02-1.asp |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20151222133226/http://www.cic.gc.ca/english/resources/research/por-multi-imm/sec02-1.asp |archive-date=December 22, 2015 |access-date=December 18, 2015 |publisher=Government of Canada}}</ref><ref>{{cite web |year=2010 |title=Focus Canada (Final Report) |url=http://www.queensu.ca/cora/_files/fc2010report.pdf |archive-url=https://web.archive.org/web/20160204231952/http://www.queensu.ca/cora/_files/fc2010report.pdf |archive-date=February 4, 2016 |access-date=December 12, 2015 |publisher=Queen's University |page=4 (PDF page 8) |department=The Environics Institute}}</ref>
Sögulega hefur Kanada verið undir miklum áhrifum frá [[bresk menning|breskri]] og [[frönsk menning|franskri]] menningu, auk [[frumbyggjamenning]]ar. [[Frumbyggjar Kanada]] hafa enn mikil áhrif á sjálfsmynd íbúa landsins með [[tungumál]]um sínum, myndlist og tónlist.<ref>{{Cite book |last=Magocsi |first=Paul R |url=https://books.google.com/books?id=GkAuYRVjlE8C&pg=PA3 |title=Aboriginal Peoples of Canada: a short introduction |publisher=University of Toronto Press |year=2002 |isbn=978-0-8020-3630-8 |pages=3–6}}</ref> Frá 20. öld hafa bæst við Kanadabúar af afrískum, karabískum og asískum uppruna.<ref name="TetteyPuplampu2005">{{Cite book |last1=Tettey |first1=Wisdom |url=https://books.google.com/books?id=QpoxptJZ73sC&pg=PA100 |title=The African Diaspora in Canada: Negotiating Identity & Belonging |last2=Puplampu |first2=Korbla P. |publisher=University of Calgary |year=2005 |isbn=978-1-55238-175-5 |page=100}}</ref> [[Kanadískur húmor]] er hluti af sjálfsmynd íbúa og birtist í [[kanadísk alþýðumenning|kanadískri alþýðumenningu]], bókmenntum, tónlist, myndlist og fjölmiðlum. Helstu einkenni hans eru háðsádeila og skopstælingar.<ref name="Nieguth2015">{{Cite book |last=Nieguth |first=Tim |url=https://books.google.com/books?id=wMjMCQAAQBAJ&pg=PA188 |title=The Politics of Popular Culture: Negotiating Power, Identity, and Place |publisher=McGill-Queen's University Press |year=2015 |isbn=978-0-7735-9685-6 |page=188}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|4035|Hvenær fékk Kanada sjálfstæði?}}
* {{Vísindavefurinn|3559|Hvaða tungumál eru töluð í Kanada?}}
* {{Vísindavefurinn|50624|Hver er stærsti skógur Kanada?}}
{{Kanada}}
{{Norður-Ameríka}}
{{Breska samveldið}}
{{Atlantshafsbandalagið}}
{{APEC}}
{{Efnahags- og framfarastofnunin}}
{{G-20}}
{{Fríverslunarsamningur Norður-Ameríku}}
[[Flokkur:Kanada| ]]
[[Flokkur:Konungsveldi]]
[[Flokkur:Ameríka]]
hij4tkxohi05kah23fauh43cjyz1rg2
Sýn
0
8325
1922343
1921741
2025-07-02T21:23:04Z
Leikstjórinn
74989
1922343
wikitext
text/x-wiki
'''Sýn''' (hét áður '''Stöð 2''') er [[ísland|íslensk]] [[sjónvarpsstöð]] sem hefur verið starfandi frá því [[9. október]] [[1986]]. Stöðin var stofnuð að frumkvæði [[Jón Óttar Ragnarsson|Jóns Óttars Ragnarssonar]] [[matvælafræði]]ngs og [[Hans Kristján Árnason|Hans Kristjáns Árnasonar]] [[hagfræði]]ngs. [[Valgerður Matthíasdóttir]] gekk svo til liðs við þá og var áberandi í útlitshönnun og [[dagskrárgerð]] stöðvarinnar frá upphafi.
Frá [[1986]] til [[2025]] var stöðin áskriftarstöð í læstri dagskrá og hét Stöð 2, en því var breytt yfir í [[Sýn (fyrirtæki)|Sýn]] í [[júní]] [[2025]] og í [[ágúst]] [[2025]] fór stöðin í opna dagskrá.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/445813|title=Ekki hægt að horfa á Stöð 2 í myndlyklum Símans frá 1. ágúst - RÚV.is|last=Markúsdóttir|first=Erla María|date=2025-06-11|website=RÚV|access-date=2025-06-11}}</ref><ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252745726d/sjon-varps-stodin-syn-verdur-i-opinni-dag-skra|title=Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá - Vísir|last=Logason|first=Boði|date=2025-01-07|website=visir.is|language=is|access-date=2025-07-02}}</ref>
== Saga Stöðvar 2 ==
=== Nýju útvarpslögin 1986 ===
Í [[Stóra BSRB verkfallið|stóra BSRB verkfallinu]] haustið [[1984]] lagðist nánast öll starfsemi [[RÚV]] niður og upp spruttu nokkrar ólöglegar [[útvarpsstöð]]var. Í kjölfarið var farið að huga að endurskoðun [[Útvarpslög|útvarpslaga]] í [[menntamálaráðherra]]tíð [[Ragnhildur Helgadóttir|Ragnhildar Helgadóttur]]. Ný lög, sem leyfðu einkareknar útvarps- og sjónvarpsstöðvar, voru samþykkt á [[Alþingi]] [[13. júní]] [[1985]] og tóku gildi í ársbyrjun 1986. Fram að þeim tíma höfðu verið starfandi á [[Ísland]]i tvær [[útvarpsstöð]]var og ein sjónvarpsstöð, [[Rás 1]] og [[Rás 2]] og [[Ríkissjónvarpið]].
=== Stofnun Stöðvar 2 ===
Stöð 2 fór í loftið [[9. október]] [[1986]] sem áskriftarstöð með læstri dagskrá þar sem þurfti að kaupa lykilnúmer og slá inn í myndlykil til að afrugla útsendinguna. Jón Óttar var sjónvarpsstjóri og þau Vala Matt voru áberandi á skjánum þessa fyrstu daga stöðvarinnar. Dagskráin var byggð upp á aðkeyptu afþreyingarefni, leiknu íslensku skemmtiefni og [[Fréttir|fréttum]]. Erfiðlega gekk að fá fjárfesta til að taka þátt í starfseminni til að byrja með. Í byrjun árs [[1987]] voru áskrifendur um fimm þúsund, en voru orðnir tæplega þrjátíu þúsund fyrir árslok. Á sama tíma fjölgaði starfsfólki og stöðin fór í samkeppni við RÚV um dagskrárgerðarfólk og fréttamenn. Frá upphafi rak [[Íslenska sjónvarpsfélagið]], stofnað 1986, Stöð 2 en árið [[1990]] rann [[Íslenska útvarpsfélagið]] sem að rak [[Bylgjan|Bylgjuna]] og [[FM 957|FM957]] inn í það. Árið [[1995]] hóf félagið að senda út útvarpsstöðirnar [[X-ið]] og [[Stjarnan (útvarpsstöð)|Stjarnan]]. Árið [[1997]] keypti félagið einnig öll hlutabréf [[Stöð 3 (1995)|Stöðvar 3]], sem að var stofnuð [[1995]] sem samkeppni við Stöð 2. Við það rann [[Stöð 3 (1995)|Stöð 3]] inn í Stöð 2.
=== Norðurljós ===
Árið [[1999]] runnu íþróttasjónvarpsstöðin [[Stöð 2 Sport|Sýn]], [[Íslenska útvarpsfélagið]] og [[Sena|Skífan]] saman í fjölmiðlasamsteypuna [[Norðurljós (fyrirtæki)|Norðurljós]]. Sama ár stofnaði fyrirtækið vef-fréttamiðilinn [[Vísir (vefmiðill)|Vísir.is]]. Á þeim tíma var fyrirtækið starfrækt að Krókhálsi 6. Sjónvarpsstöðin [[Popptíví]] var einnig í loftinu á þeim tíma, og var hún eigu [[Norðurljós (fyrirtæki)|Norðurljósa]].
=== 365 miðlar ===
Árið [[2005]] breyttist Norðurljós í [[365 miðlar]] eftir að fyrirtækið keypti [[Fréttablaðið]] af ''Frétt ehf''., við það birtust fréttir blaðsins á [[Vísir (vefmiðill)|Vísi.is]]. Frá [[2005]] til [[2006]] rak [[365 miðlar]] fréttastöðina [[NFS (fréttastofa)|NFS]], sem að sýndi fréttir allan sólarhringinn. Árið [[2006]] flutti fjölmiðlasamsteypan í Skaftahlíð 24. Margar systurstöðvar voru starfræktar undir sama fyrirtæki en árið [[2008]] voru þær allar sameinaðar undir nafn Stöðvar 2, þannig varð íþrótta-stöðin [[Sýn (íþróttastöð)|Sýn]] að [[Stöð 2 Sport]]. [[Sirkus (sjónvarpsstöð)|Sirkus]] varð að [[Stöð 2 Extra]] og [[Fjölvarpið]] varð að [[Stöð 2 Fjölvarp]] aftur á móti hélt [[Stöð 2 Bíó]] sínu nafni. Árið [[2013]] hætti [[Stöð 2 Extra]] ústendingum og sama ár hófu [[Stöð 2 Krakkar]] og hin nýja [[Stöð 3 (2013)|Stöð 3]] útsendingar. Árið [[2014]] keyptu [[365 miðlar]] sjónvarpsstöðvarnar [[Bravó]] og [[Mikligarður (sjónvarpsstöð)|Mikligarður]]. Miklagarði var lokað strax og Bravó árið [[2016]]. Árið 2016 stofnaði Stöð 2 streymisveituna [[Sýn+|Stöð 2 Maraþon Now]], fyrir gamalt, nýtt og erlent efni úr smiðju Stöðvar tvö. Nafninu var stytt í [[Sýn+|Stöð 2 Maraþon]] árið [[2018]].
=== Sýn ===
Árið [[2016]] sameinaðist [[365 miðlar]] [[Vodafone]]. Í kjölfar þess keypti fyrirtækið [[Sýn (fyrirtæki)|Sýn]] flest hlutabréf í [[365 miðlar|365 miðlum]] árið [[2018]], og við það átti [[Sýn (fyrirtæki)|Sýn]] Stöð 2 ásamt frekari fyrirtækjum. Við það var ákveðið að [[Fréttablaðið]] yrði aðskilið [[Sýn (fyrirtæki)|Sýn]], og var [[Fréttablaðið]] því aftur einkarekið fyrirtæki með fréttablaðið.is og aðskyldist þá [[Vísir (vefmiðill)|Vísi]]. Sama ár þá flutti Sýn húsakynnum sínum á Suðurlandsbraut 8. Árið [[2021]] tók Stöð 2 þá ákvörðun að setja fréttatíma þeirra, sem að hafði frá upphafi verið í opni dagskrá yfir í læsta dagskrá af frumkvæði [[Þórhallur Gunnarsson|Þórhalls Gunnarsson]]. Því var síðan breytt árið [[2024]], þannig að hann var aftur í opinni dagskrá. Sama ár þá breyttist [[Sýn+|Stöð 2 Maraþon]] yfir í [[Sýn+|Stöð 2+]]. Árið [[2020]] sameinuðust [[Stöð 2 Krakkar]] og [[Stöð 3 (2013)|Stöð 3]] yfir í [[Stöð 2 Fjölskylda]]. [[Stöð 2 Golf]], sem að hóf útsendingar árið [[2010]] hætti útsendingum árið [[2022]] og [[Stöð 2 Bíó]] gekk inn í [[Stöð 2 Fjölskylda]] árið [[2023]]. Rafíþróttastöðin [[Stöð 2 eSport]] lokaði á útsendingar árið [[2024]] eftir fjögur ár og [[Stöð 2 Fjölskylda]] hætti útsendingum árið [[2025]]. Þá stóðu einungis eftir Stöð 2, [[Stöð 2 Sport]] frá eitt upp í fimm, sérstök vefrás Vísis sem að bar heitið [[Stöð 2 Vísir]] og [[Vodafone Sport]], systurstöð Stöð 2 Sport.
Í [[júní]] [[2025]] eftir að rekstur [[Sýn (fyrirtæki)|Sýnar]] hafði gengið erfiðlega og gengi hlutabréfa höfðu lækkað, var ákveðið að leggja niður Stöð 2 nafnið og nota Sýn nafnið í staðinn yfir eigur fyrirtækisins. Í kjölfarið var [[Björgvin Halldórsson|Björgvini Halldórssyni]], sem að hafði verið þulur stöðvarinnar síðan árið [[1992]] skipt út fyrir [[Björn Stefánsson]]. Við það breyttist [[Sýn+|Stöð 2+]] til að mynda í [[Sýn+]], [[Sýn Sport|Stöð 2 Sport]] í [[Sýn Sport]] og [[Vísir (vefmiðill)|Stöð 2 Vísir]] varð einungis að [[Vísir (vefmiðill)|Vísi]]. Í [[ágúst]] [[2025]] fór stöðin í opna dagskrá og varð því ekki lengur áskriftarstöð, í fyrsta sinn frá stofnuninni árið [[1986]].<ref name=":0" />
== Íslenskir þættir í gegnum árin ==
=== Fréttatengt ===
* Kvöldfréttir, öll kvöld
* [[Ísland í dag]]
* [[Ísland í bítið]]
* [[Silfur Egils]], sunnudagsspjallþáttur um atburði liðinnar viku. Sýnt 2005-2007.
* [[Kompás (sjónvarpsþáttur)|Kompás]], Vikulegur fréttaskýringaþáttur [[Fréttastofa Stöð 2|Fréttastofu Stöðvar 2]]
=== Innlent ===
* [[Sjálfstætt fólk (sjónvarpsþáttur)|Sjálfstætt fólk]], Jón Ársæll fylgist með daglegu lífi þekktra Íslendinga.
* [[Logi í beinni]], skemmtiþáttur þar sem [[Logi Bergmann]] fær gesti í spjall.
* [[Í fínu formi]], Hreystisæfingaþáttur, sýndur á virkum dögum.
* [[Algjör Sveppi]], barnaþáttur Sveppa - tók við af Afa.
* [[Auddi og Sveppi]], skemmtiþáttur þar sem allt er leyfilegt. Þátturinn var alltaf í opinni dagskrá.
* [[Kynin Kljást]], getraunaþáttur leikstýrður af Bryndis Schram og [[Bessi Bjarnason|Bessa Bjarnarsyni]].
* [[Viltu vinna miljón?]], íslenskur spurningaþáttur byggður á sniði á "Who Wants to be a Millionaire?". Það var hýst af [[Þorsteinn Jónsson (sjónvarpsmaður)|Þorsteinn J.]] og Jónasi R. Jónssyni.
* [[Sjónvarpsmarkaðnum]], gegnum sérstakan sjónvarpsþátt af Jóa Fel.
* [[Meistarinn]], Spurningaþáttur. Umsjónarmaður: [[Logi Bergmann Eiðsson]].
* [[Svaraðu Strax]], íslenskur spurningaleikur byggður á sniði á "Wheel of Fortune" og það var hýst af Bryndís Schram og Birni Karlssyni.
* [[Sjáðu]], þáttur í umsjá Ásgeirs Kolbeins um bíómyndir
* [[Sjónvarpsbingo]], spurningakeppni í síma.
* [[Ísland Got Talent]], Raunveruleikaþáttur sem kept er um ýmsa hæfileika - íslenska útgáfan af [[Britain's Got Talent]].
* [[Imbakonfekt]], ógleymanlegar uppákomur og frábær atriði úr Imbakassanum.
* [[Stelpurnar]], Gamanþáttur með stuttum sketsum þar sem stelpur eru í aðalhlutverki.
* [[Tekinn]], sjónvarpsþáttur í umsjón [[Auðunn Blöndal]], í anda Punk'd sem gekk út á það að hrekkja frægt fólk.
* [[Leitin að Strákunum]], Þáttur sem leitað var að arftökum strákanna Sveppa, Audda og Péturs.
* [[FC Nörd]], íþróttagamanþáttur.
* [[Næturvaktin]], leikinn þáttur um þrjá menn sem vinna á bensínstöð.
* [[Femin]], dramasería.
* [[Dagvaktin]], framhald Næturvaktarinnar, þar sem þremenningarnir eru farnir að vinna í Hótel Bjarkarlundi með skemmtilegum afleiðingum.
* [[Gnarrenburg]], gamanspjallþáttur. Gestgjafi var [[Jón Gnarr]] og settist hann að í Gnarrenburg í framtíðinni, litlum hafnarbæ í Norður-Þýskalandi.
* [[Fangavaktin]], þremenningarnir eru nú komnir á Hraunið vegna glæpa sem þeir frömdu í Dagvaktinni. Ýmsar nýjar persónur bætast við og lenda þeir félagar í ýmsum ævintýrum innan fangelsisveggjanna.
* [[Áskrifenda Klúbburinn]], spjallþáttur.
* [[Idol stjörnuleit]], íslensk útgáfa raunveruleikaþáttarins [[American Idol]]. Kynnar voru Simmi og Jói en í dómarasætunum sátu m.a. Þorvaldur Bjarni, Sigga Beinteins, Bubbi Morthens, Jón Ólafsson, Selma Björnsdóttir og Björn Jörundur.
* [[Visa Sport]], íþróttafréttaþáttur.
* [[Búbbarnir]], Fyrstu íslensku brúðuþættirnir.
* [[Strákarnir]], fjölbreyttur gamanþáttur í umsjón Audda, Sveppa, Péturs Jóhanns, Gunna Samloku, Atla og Ofur-Huga.
* [[X factor|X-Factor]], sönghæfileikakeppni þar sem eintaklingar jafnt sem hópar fá að spreyta sig. Kynnir var [[Halla Vilhjálmsdóttir]] og dómarar voru [[Páll Óskar Hjálmtýsson]], [[Einar Bárðarson]], [[Elínborg Halldórsdóttir|Ellý úr Q4U]].
* [[Einu sinni var]], þáttur þar sem fréttir eru teknar til frekari skoðunar. Umsjónarmaður: [[Eva María Jónsdóttir]].
* [[Eldsnöggt með Jóa Fel]], bakarameistarinn Jói Fel sýnir listir sínar í eldhúsinu og fær góða gesti í mat.
* [[Pressa]], fyrsta íslenska spennuþáttaröð Stöðvar 2. Þátturinn sem er í sex hlutum er eftir þá [[Óskar Jónasson]] og [[Sigurjón Kjartansson]], ásamt [[Yrsa Sigurðardóttir|Yrsu Sigurðardóttur]], [[Ævar Örn Jósepsson|Ævari Erni Jósepssyni]], [[Árni Þórarinsson|Árna Þórarinssyni]] og [[Páll Kristinn Pálsson|Páli Kristni Pálssyni]].
* [[Hæðin]], hönnunarþáttur í umsjón [[Gulli Helga|Gulla Helga]] þar sem þrjú pör fengu að hanna heimili í sínum eigin stíl.
* [[Með Afa]], barnaþáttur í umsjón Afa ([[Örn Árnason]]).
* [[Bandið hans Bubba]], einn stærsti viðburður Stöðvar 2 árið 2008. [[Bubbi Morthens]] lagði allt undir í leit að sannri rokkstjörnu framtíðarinnar, einhverjum sem söng á íslensku, fyrir íslenska rokkþjóð. Þátturinn var í beinni útsendingu og einn keppandi féll úr leik hverju sinni, þar til eftir stóð nýr söngvari fyrir Bandið hans Bubba.
* [[Fóstbræður (sjónvarpsþættir)|Fóstbræður]], stutt sjálfstæð grínatriði í þáttum með [[Jón Gnarr|Jóni Gnarr]], [[Sigurjón Kjartansson|Sigurjón Kjartanssyni]], Helgu Braga, [[Hilmir Snær Guðnason|Hilmi Snæ Guðnasyni]] og [[Benedikt Erlingsson|Benedikt Erlingssyni]].
* [[Heilsubælið]] eða heilsubælið í gervahverfi er íslenskur grínþáttur sem gerist á sjúkrahúsi.
* Barnatíminn, dagskrárliður fyrir krakka
== Tengill ==
* [http://stod2.is Vefsíða Stöðvar 2] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20140404081131/http://stod2.is/ |date=2014-04-04 }}
{{365 miðlar}}
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Íslenskar sjónvarpsstöðvar]]
{{S|1986}}
0owxjs5y9cmcjaj1z0yde1id0dd3ajo
1922345
1922343
2025-07-02T21:30:16Z
Leikstjórinn
74989
1922345
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Sýn2025.svg|thumb|223x223dp|Merki stöðvarinnar frá 2025.]]
'''Sýn''' (hét áður '''Stöð 2''') er [[ísland|íslensk]] [[sjónvarpsstöð]] sem hefur verið starfandi frá því [[9. október]] [[1986]]. Stöðin var stofnuð að frumkvæði [[Jón Óttar Ragnarsson|Jóns Óttars Ragnarssonar]] [[matvælafræði]]ngs og [[Hans Kristján Árnason|Hans Kristjáns Árnasonar]] [[hagfræði]]ngs. [[Valgerður Matthíasdóttir]] gekk svo til liðs við þá og var áberandi í útlitshönnun og [[dagskrárgerð]] stöðvarinnar frá upphafi.
Frá [[1986]] til [[2025]] var stöðin áskriftarstöð í læstri dagskrá og hét Stöð 2, en því var breytt yfir í [[Sýn (fyrirtæki)|Sýn]] í [[júní]] [[2025]] og í [[ágúst]] [[2025]] fór stöðin í opna dagskrá.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/445813|title=Ekki hægt að horfa á Stöð 2 í myndlyklum Símans frá 1. ágúst - RÚV.is|last=Markúsdóttir|first=Erla María|date=2025-06-11|website=RÚV|access-date=2025-06-11}}</ref><ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252745726d/sjon-varps-stodin-syn-verdur-i-opinni-dag-skra|title=Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá - Vísir|last=Logason|first=Boði|date=2025-01-07|website=visir.is|language=is|access-date=2025-07-02}}</ref>
== Saga Stöðvar 2 ==
=== Nýju útvarpslögin 1986 ===
Í [[Stóra BSRB verkfallið|stóra BSRB verkfallinu]] haustið [[1984]] lagðist nánast öll starfsemi [[RÚV]] niður og upp spruttu nokkrar ólöglegar [[útvarpsstöð]]var. Í kjölfarið var farið að huga að endurskoðun [[Útvarpslög|útvarpslaga]] í [[menntamálaráðherra]]tíð [[Ragnhildur Helgadóttir|Ragnhildar Helgadóttur]]. Ný lög, sem leyfðu einkareknar útvarps- og sjónvarpsstöðvar, voru samþykkt á [[Alþingi]] [[13. júní]] [[1985]] og tóku gildi í ársbyrjun 1986. Fram að þeim tíma höfðu verið starfandi á [[Ísland]]i tvær [[útvarpsstöð]]var og ein sjónvarpsstöð, [[Rás 1]] og [[Rás 2]] og [[Ríkissjónvarpið]].
=== Stofnun Stöðvar 2 ===
Stöð 2 fór í loftið [[9. október]] [[1986]] sem áskriftarstöð með læstri dagskrá þar sem þurfti að kaupa lykilnúmer og slá inn í myndlykil til að afrugla útsendinguna. Jón Óttar var sjónvarpsstjóri og þau Vala Matt voru áberandi á skjánum þessa fyrstu daga stöðvarinnar. Dagskráin var byggð upp á aðkeyptu afþreyingarefni, leiknu íslensku skemmtiefni og [[Fréttir|fréttum]]. Erfiðlega gekk að fá fjárfesta til að taka þátt í starfseminni til að byrja með. Í byrjun árs [[1987]] voru áskrifendur um fimm þúsund, en voru orðnir tæplega þrjátíu þúsund fyrir árslok. Á sama tíma fjölgaði starfsfólki og stöðin fór í samkeppni við RÚV um dagskrárgerðarfólk og fréttamenn. Frá upphafi rak [[Íslenska sjónvarpsfélagið]], stofnað 1986, Stöð 2 en árið [[1990]] rann [[Íslenska útvarpsfélagið]] sem að rak [[Bylgjan|Bylgjuna]] og [[FM 957|FM957]] inn í það. Árið [[1995]] hóf félagið að senda út útvarpsstöðirnar [[X-ið]] og [[Stjarnan (útvarpsstöð)|Stjarnan]]. Árið [[1997]] keypti félagið einnig öll hlutabréf [[Stöð 3 (1995)|Stöðvar 3]], sem að var stofnuð [[1995]] sem samkeppni við Stöð 2. Við það rann [[Stöð 3 (1995)|Stöð 3]] inn í Stöð 2.
=== Norðurljós ===
Árið [[1999]] runnu íþróttasjónvarpsstöðin [[Stöð 2 Sport|Sýn]], [[Íslenska útvarpsfélagið]] og [[Sena|Skífan]] saman í fjölmiðlasamsteypuna [[Norðurljós (fyrirtæki)|Norðurljós]]. Sama ár stofnaði fyrirtækið vef-fréttamiðilinn [[Vísir (vefmiðill)|Vísir.is]]. Á þeim tíma var fyrirtækið starfrækt að Krókhálsi 6. Sjónvarpsstöðin [[Popptíví]] var einnig í loftinu á þeim tíma, og var hún eigu [[Norðurljós (fyrirtæki)|Norðurljósa]].
=== 365 miðlar ===
[[Mynd:Stöð-2-Logo.svg|thumb|Merki Stöðvar tvö frá 2004 til 2025.]]
Árið [[2005]] breyttist Norðurljós í [[365 miðlar]] eftir að fyrirtækið keypti [[Fréttablaðið]] af ''Frétt ehf''., við það birtust fréttir blaðsins á [[Vísir (vefmiðill)|Vísi.is]]. Frá [[2005]] til [[2006]] rak [[365 miðlar]] fréttastöðina [[NFS (fréttastofa)|NFS]], sem að sýndi fréttir allan sólarhringinn. Árið [[2006]] flutti fjölmiðlasamsteypan í Skaftahlíð 24. Margar systurstöðvar voru starfræktar undir sama fyrirtæki en árið [[2008]] voru þær allar sameinaðar undir nafn Stöðvar 2, þannig varð íþrótta-stöðin [[Sýn (íþróttastöð)|Sýn]] að [[Stöð 2 Sport]]. [[Sirkus (sjónvarpsstöð)|Sirkus]] varð að [[Stöð 2 Extra]] og [[Fjölvarpið]] varð að [[Stöð 2 Fjölvarp]] aftur á móti hélt [[Stöð 2 Bíó]] sínu nafni. Árið [[2013]] hætti [[Stöð 2 Extra]] ústendingum og sama ár hófu [[Stöð 2 Krakkar]] og hin nýja [[Stöð 3 (2013)|Stöð 3]] útsendingar. Árið [[2014]] keyptu [[365 miðlar]] sjónvarpsstöðvarnar [[Bravó]] og [[Mikligarður (sjónvarpsstöð)|Mikligarður]]. Miklagarði var lokað strax og Bravó árið [[2016]]. Árið 2016 stofnaði Stöð 2 streymisveituna [[Sýn+|Stöð 2 Maraþon Now]], fyrir gamalt, nýtt og erlent efni úr smiðju Stöðvar tvö. Nafninu var stytt í [[Sýn+|Stöð 2 Maraþon]] árið [[2018]].
=== Sýn ===
Árið [[2016]] sameinaðist [[365 miðlar]] [[Vodafone]]. Í kjölfar þess keypti fyrirtækið [[Sýn (fyrirtæki)|Sýn]] flest hlutabréf í [[365 miðlar|365 miðlum]] árið [[2018]], og við það átti [[Sýn (fyrirtæki)|Sýn]] Stöð 2 ásamt frekari fyrirtækjum. Við það var ákveðið að [[Fréttablaðið]] yrði aðskilið [[Sýn (fyrirtæki)|Sýn]], og var [[Fréttablaðið]] því aftur einkarekið fyrirtæki með fréttablaðið.is og aðskyldist þá [[Vísir (vefmiðill)|Vísi]]. Sama ár þá flutti Sýn húsakynnum sínum á Suðurlandsbraut 8. Árið [[2021]] tók Stöð 2 þá ákvörðun að setja fréttatíma þeirra, sem að hafði frá upphafi verið í opni dagskrá yfir í læsta dagskrá af frumkvæði [[Þórhallur Gunnarsson|Þórhalls Gunnarsson]]. Því var síðan breytt árið [[2024]], þannig að hann var aftur í opinni dagskrá. Sama ár þá breyttist [[Sýn+|Stöð 2 Maraþon]] yfir í [[Sýn+|Stöð 2+]]. Árið [[2020]] sameinuðust [[Stöð 2 Krakkar]] og [[Stöð 3 (2013)|Stöð 3]] yfir í [[Stöð 2 Fjölskylda]]. [[Stöð 2 Golf]], sem að hóf útsendingar árið [[2010]] hætti útsendingum árið [[2022]] og [[Stöð 2 Bíó]] gekk inn í [[Stöð 2 Fjölskylda]] árið [[2023]]. Rafíþróttastöðin [[Stöð 2 eSport]] lokaði á útsendingar árið [[2024]] eftir fjögur ár og [[Stöð 2 Fjölskylda]] hætti útsendingum árið [[2025]]. Þá stóðu einungis eftir Stöð 2, [[Stöð 2 Sport]] frá eitt upp í fimm, sérstök vefrás Vísis sem að bar heitið [[Stöð 2 Vísir]] og [[Vodafone Sport]], systurstöð Stöð 2 Sport.
Í [[júní]] [[2025]] eftir að rekstur [[Sýn (fyrirtæki)|Sýnar]] hafði gengið erfiðlega og gengi hlutabréfa höfðu lækkað, var ákveðið að leggja niður Stöð 2 nafnið og nota Sýn nafnið í staðinn yfir eigur fyrirtækisins. Í kjölfarið var [[Björgvin Halldórsson|Björgvini Halldórssyni]], sem að hafði verið þulur stöðvarinnar síðan árið [[1992]] skipt út fyrir [[Björn Stefánsson]]. Við það breyttist [[Sýn+|Stöð 2+]] til að mynda í [[Sýn+]], [[Sýn Sport|Stöð 2 Sport]] í [[Sýn Sport]] og [[Vísir (vefmiðill)|Stöð 2 Vísir]] varð einungis að [[Vísir (vefmiðill)|Vísi]]. Í [[ágúst]] [[2025]] fór stöðin í opna dagskrá og varð því ekki lengur áskriftarstöð, í fyrsta sinn frá stofnuninni árið [[1986]].<ref name=":0" />
== Íslenskir þættir í gegnum árin ==
=== Fréttatengt ===
* Kvöldfréttir, öll kvöld
* [[Ísland í dag]]
* [[Ísland í bítið]]
* [[Silfur Egils]], sunnudagsspjallþáttur um atburði liðinnar viku. Sýnt 2005-2007.
* [[Kompás (sjónvarpsþáttur)|Kompás]], Vikulegur fréttaskýringaþáttur [[Fréttastofa Stöð 2|Fréttastofu Stöðvar 2]]
=== Innlent ===
* [[Sjálfstætt fólk (sjónvarpsþáttur)|Sjálfstætt fólk]], Jón Ársæll fylgist með daglegu lífi þekktra Íslendinga.
* [[Logi í beinni]], skemmtiþáttur þar sem [[Logi Bergmann]] fær gesti í spjall.
* [[Í fínu formi]], Hreystisæfingaþáttur, sýndur á virkum dögum.
* [[Algjör Sveppi]], barnaþáttur Sveppa - tók við af Afa.
* [[Auddi og Sveppi]], skemmtiþáttur þar sem allt er leyfilegt. Þátturinn var alltaf í opinni dagskrá.
* [[Kynin Kljást]], getraunaþáttur leikstýrður af Bryndis Schram og [[Bessi Bjarnason|Bessa Bjarnarsyni]].
* [[Viltu vinna miljón?]], íslenskur spurningaþáttur byggður á sniði á "Who Wants to be a Millionaire?". Það var hýst af [[Þorsteinn Jónsson (sjónvarpsmaður)|Þorsteinn J.]] og Jónasi R. Jónssyni.
* [[Sjónvarpsmarkaðnum]], gegnum sérstakan sjónvarpsþátt af Jóa Fel.
* [[Meistarinn]], Spurningaþáttur. Umsjónarmaður: [[Logi Bergmann Eiðsson]].
* [[Svaraðu Strax]], íslenskur spurningaleikur byggður á sniði á "Wheel of Fortune" og það var hýst af Bryndís Schram og Birni Karlssyni.
* [[Sjáðu]], þáttur í umsjá Ásgeirs Kolbeins um bíómyndir
* [[Sjónvarpsbingo]], spurningakeppni í síma.
* [[Ísland Got Talent]], Raunveruleikaþáttur sem kept er um ýmsa hæfileika - íslenska útgáfan af [[Britain's Got Talent]].
* [[Imbakonfekt]], ógleymanlegar uppákomur og frábær atriði úr Imbakassanum.
* [[Stelpurnar]], Gamanþáttur með stuttum sketsum þar sem stelpur eru í aðalhlutverki.
* [[Tekinn]], sjónvarpsþáttur í umsjón [[Auðunn Blöndal]], í anda Punk'd sem gekk út á það að hrekkja frægt fólk.
* [[Leitin að Strákunum]], Þáttur sem leitað var að arftökum strákanna Sveppa, Audda og Péturs.
* [[FC Nörd]], íþróttagamanþáttur.
* [[Næturvaktin]], leikinn þáttur um þrjá menn sem vinna á bensínstöð.
* [[Femin]], dramasería.
* [[Dagvaktin]], framhald Næturvaktarinnar, þar sem þremenningarnir eru farnir að vinna í Hótel Bjarkarlundi með skemmtilegum afleiðingum.
* [[Gnarrenburg]], gamanspjallþáttur. Gestgjafi var [[Jón Gnarr]] og settist hann að í Gnarrenburg í framtíðinni, litlum hafnarbæ í Norður-Þýskalandi.
* [[Fangavaktin]], þremenningarnir eru nú komnir á Hraunið vegna glæpa sem þeir frömdu í Dagvaktinni. Ýmsar nýjar persónur bætast við og lenda þeir félagar í ýmsum ævintýrum innan fangelsisveggjanna.
* [[Áskrifenda Klúbburinn]], spjallþáttur.
* [[Idol stjörnuleit]], íslensk útgáfa raunveruleikaþáttarins [[American Idol]]. Kynnar voru Simmi og Jói en í dómarasætunum sátu m.a. Þorvaldur Bjarni, Sigga Beinteins, Bubbi Morthens, Jón Ólafsson, Selma Björnsdóttir og Björn Jörundur.
* [[Visa Sport]], íþróttafréttaþáttur.
* [[Búbbarnir]], Fyrstu íslensku brúðuþættirnir.
* [[Strákarnir]], fjölbreyttur gamanþáttur í umsjón Audda, Sveppa, Péturs Jóhanns, Gunna Samloku, Atla og Ofur-Huga.
* [[X factor|X-Factor]], sönghæfileikakeppni þar sem eintaklingar jafnt sem hópar fá að spreyta sig. Kynnir var [[Halla Vilhjálmsdóttir]] og dómarar voru [[Páll Óskar Hjálmtýsson]], [[Einar Bárðarson]], [[Elínborg Halldórsdóttir|Ellý úr Q4U]].
* [[Einu sinni var]], þáttur þar sem fréttir eru teknar til frekari skoðunar. Umsjónarmaður: [[Eva María Jónsdóttir]].
* [[Eldsnöggt með Jóa Fel]], bakarameistarinn Jói Fel sýnir listir sínar í eldhúsinu og fær góða gesti í mat.
* [[Pressa]], fyrsta íslenska spennuþáttaröð Stöðvar 2. Þátturinn sem er í sex hlutum er eftir þá [[Óskar Jónasson]] og [[Sigurjón Kjartansson]], ásamt [[Yrsa Sigurðardóttir|Yrsu Sigurðardóttur]], [[Ævar Örn Jósepsson|Ævari Erni Jósepssyni]], [[Árni Þórarinsson|Árna Þórarinssyni]] og [[Páll Kristinn Pálsson|Páli Kristni Pálssyni]].
* [[Hæðin]], hönnunarþáttur í umsjón [[Gulli Helga|Gulla Helga]] þar sem þrjú pör fengu að hanna heimili í sínum eigin stíl.
* [[Með Afa]], barnaþáttur í umsjón Afa ([[Örn Árnason]]).
* [[Bandið hans Bubba]], einn stærsti viðburður Stöðvar 2 árið 2008. [[Bubbi Morthens]] lagði allt undir í leit að sannri rokkstjörnu framtíðarinnar, einhverjum sem söng á íslensku, fyrir íslenska rokkþjóð. Þátturinn var í beinni útsendingu og einn keppandi féll úr leik hverju sinni, þar til eftir stóð nýr söngvari fyrir Bandið hans Bubba.
* [[Fóstbræður (sjónvarpsþættir)|Fóstbræður]], stutt sjálfstæð grínatriði í þáttum með [[Jón Gnarr|Jóni Gnarr]], [[Sigurjón Kjartansson|Sigurjón Kjartanssyni]], Helgu Braga, [[Hilmir Snær Guðnason|Hilmi Snæ Guðnasyni]] og [[Benedikt Erlingsson|Benedikt Erlingssyni]].
* [[Heilsubælið]] eða heilsubælið í gervahverfi er íslenskur grínþáttur sem gerist á sjúkrahúsi.
* Barnatíminn, dagskrárliður fyrir krakka
== Tengill ==
* [http://stod2.is Vefsíða Stöðvar 2] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20140404081131/http://stod2.is/ |date=2014-04-04 }}
{{365 miðlar}}
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Íslenskar sjónvarpsstöðvar]]
{{S|1986}}
7nyppkex9gmau6bq66jevtiu81m97c8
Freddie Mercury
0
8474
1922353
1828135
2025-07-02T22:51:47Z
Berserkur
10188
1922353
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Freddie Mercury
| mynd = Freddie Mercury performing in New Haven, CT, November 1977.jpg
| mynd_texti = Mercury árið 1977
| fæðingarnafn = Farrokh Bulsara
| fæðingardagur = {{fæðingardagur|1946|09|5}}
| fæðingarstaður = [[Stone Town]], [[Sansibar]]
| dánardagur = {{dánardagur og aldur|1991|11|24|1946|09|05}}
| dánarstaður = [[Kensington]], [[London]], [[England]]
| dánarorsök = Berkjulungnabólga sem fylgikvilli [[alnæmi]]s
| þjóðerni = Breskur
| hvíldarstaður =
| önnur_nöfn = {{flatlist|
* Freddie Bulsara
* Larry Lurex<ref name="lurex">{{cite news |last=Runtagh |first=Jordan |title=Freddie Mercury: 10 Things You Didn't Know Queen Singer Did |url=https://www.rollingstone.com/music/music-news/freddie-mercury-10-things-you-didnt-know-queen-singer-did-114828/ |url-status=live |magazine=[[Rolling Stone]] |date=2016-11-23 |access-date=2018-08-23 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180823093059/https://www.rollingstone.com/music/music-news/freddie-mercury-10-things-you-didnt-know-queen-singer-did-114828/ |archive-date=2018-08-23}}</ref>
}}
| starf = {{flatlist|
* Söngvari
* lagahöfundur
* framleiðandi
}}
| maki = {{plainlist|
* Mary Austin (1970–1976)
* Jim Hutton (1985–1991)}}
| ár = 1969–1991
| module = {{Tónlistarfólk|embed=yes
| stefna = [[Rokk]]
| hljóðfæri = {{flatlist|
* Rödd
* píanó
* hljómborð
}}
| útgefandi = {{flatlist|
* [[Columbia Records|Columbia]]
* [[Polydor Records|Polydor]]
* [[EMI Records|EMI]]
* [[Parlophone]]
* [[Hollywood Records|Hollywood]]
}}
| áður_meðlimur = {{flatlist|
* [[Queen]]
* Ibex
* Sour Milk Sea
}}
}}
| undirskrift = Freddie Mercury signature 2.svg
| undirskrift_alt = Undirskrift Freddie Mercury
}}
'''Freddie Mercury''' (5. september 1946 – 24. nóvember 1991), var aðalsöngvari og [[tónskáld]] bresku hljómsveitarinnar [[Queen]]. Hann fæddist sem '''Farrokh Bulsara''' í [[Stone Town]] á [[Sansibar]] en það er miðbær stærsta bæjarins, Zanzibar City. Foreldrar hans voru [[Indland|indverskir]] [[Parsi|parsar]] (af [[Íran|írönskum]] ættum) og Freddie er sagður Indverji í fæðingarvottorði sínu. Hann gekk í heimavistarskólann St. Peters í Panchgani nálægt Mumbai á Indlandi. Þar lærði hann meðal annars að spila á [[píanó]] og kom í fyrsta sinn fram á sviði þar með skólahljómsveitinni The Hectics, en í henni voru fjórir skólafélagar hans auk hans sjálfs. Hann var enn í þeim skóla er hann tók upp nafnið Freddie og jafnvel foreldrar hans fóru fljótlega að nota það.
Hann kom til [[England]]s 18 ára gamall og tók próf í listum og grafískri hönnun frá Ealing Art College og fetaði þar í fótspor [[Pete Townshend]].
Freddie Mercury hafði sterka og áferðarfallega [[rödd]], sem hann hafði mjög á valdi sínu. Raddsviðið var einnig óvenju vítt, eða nálægt þrjár og hálf [[áttund]], en venjulegur maður ræður við tæplega tvær. Hann samdi mörg af frægustu lögum Queen, til dæmis Bohemian Rhapsody, Somebody to love og We are the Champions. Lagasmíðar hans eru sérstæðar og gætir þar áhrifa úr ýmsum áttum. Þær byggja á sterkri [[laglína|laglínu]], [[samhljómur|samhljóm]] og flókinni [[hljómsveitarútsetning]]u.
Þegar Queen ákvað að gefa út lagið Bohemian Rhapsody árið 1975, sögðu allir þeim að það væri allt of langt (nálægt tvöfalt lengra en popplög almennt). Freddie gaf einum vina sinna, sem var plötusnúður á útvarpsstöð, eintak af prufuplötu með laginu og sagði honum að það væri handa honum persónulega og mætti hann ekki útvarpa því. En vinurinn stóð ekki við það, heldur útvarpaði laginu 14 sinnum á einum degi. Eftir það var lagið spilað á öllum stöðvum í óstyttri útgáfu og sló alveg í gegn. Eftir þetta varð Queen í hópi forystuhljómsveita áttunda áratugarins og áfram.
Freddie hannaði skjaldarmerki hljómsveitarinnar Queen. Efst er fuglinn [[Fönix]] að rísa upp úr eldi. Miðpunktur merkisins er stafurinn Q og kóróna inni í honum. Tvö ljón standa til hliðar, krabbi liggur ofan á bókstafnum og neðarlega sitja svo tveir blómálfar. Þau tákna stjörnumerki hljómsveitarmeðlima. Brian (f. 19. júlí) er krabbinn, ljónin eru Roger (f. 26. júlí) og John (f. 19. ágúst) og blómálfarnir eru tákn meyjarmerkisins, en það er Freddie sjálfur (f. 5. september). Merkið var fyrst notað á Queen-albúminu, síðar var það endurhannað og notað á A Night at the Opera.
Hann gaf út tvö sólóalbúm: Mr. Bad Guy (1985) og Barcelona (1988). Seinni platan var unnin í samvinnu við katalónsku sópransöngkonuna [[Montserrat Caballé]]. Samvinna þeirra, sem var hin fyrsta sinnar tegundar, kom mjög á óvart, en náði vinsældum og margir hafa fetað í þau fótspor. Eitt frægasta lag hans sem sólóista var endurútgáfa lagsins „The Great Pretender“ (1987), sem [[Platters]] höfðu gert frægt.
Freddie hneigðist að báðum kynjum en kom aldrei út úr skápnum. Vinkona hans og kærasta í sex ár var Mary Austin, en sambandi þeirra lauk er hann sagði henni frá kynhneigð sinni. Þau voru samt nánir vinir áfram og hann arfleiddi hana að húsinu sínu, sem metið var á 18 milljónir punda er hann lést sem og stefgjöldum af lögum hans. Síðasti karlkyns kærasti hans var Jim Hutton. Þeir bjuggu saman í síðustu átta árin, sem Freddie lifði. Jim hjúkraði honum í veikindum og var hjá honum þegar hann dó.
Þann 23. nóvember 1991 tilkynnti Freddie opinberlega að hann væri með [[eyðni]] (AIDS). Daginn eftir fékk hann hægt andlát, umkringdur vinum og fjölskyldu. Hann hafði haldið mikilli leynd yfir sjúkdómi sínum og aðeins þeir sem stóðu honum næstir vissu að hann var að dauða kominn.
Lík hans var brennt í Kensal Green Cemetery. Líkbrennslan fór fram að sið [[saraþústratrú]]ar, sem var trú hans (persneski minnihlutinn í Indlandi er þeirrar trúar). Ekki er vitað hvar ösku hans er að finna.
==Sólóskífur==
*Mr. Bad Guy (1985)
*Barcelona (með Montserrat Caballé, 1988)
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Freddie Mercury | mánuðurskoðað = 15. júní | árskoðað = 2005}}
{{DEFAULTSORT:Mercury, Freddie}}
{{fd|1946|1991}}
[[Flokkur:Queen]]
[[Flokkur:Breskir tónlistarmenn]]
acxn74i5mlipx3krulbsg2e20thhhh6
Katar
0
10955
1922368
1878495
2025-07-03T03:00:37Z
TKSnaevarr
53243
1922368
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Katarríki
| nafn_á_frummáli = دولة قطر<br />Dawlat Qatar
| fáni = Flag of Qatar.svg
| skjaldarmerki = Emblem of Qatar (2022–present).svg
| nafn_í_eignarfalli = Katar
| þjóðsöngur = [[As Salam al Amiri]]
| staðsetningarkort = QAT_orthographic.svg
| höfuðborg = [[Dóha]]
| tungumál = [[arabíska]]
| stjórnarfar = [[Furstadæmi]]
| titill_leiðtoga1 = [[Emírinn af Katar|Emír]]
| titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Katar|Forsætisráðherra]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Tamim bin Hamad Al Thani]] (تميم بن حمد بن خليفة آل ثاني)
| nafn_leiðtoga2 = [[Khalid bin Khalifa bin Abdul Aziz Al Thani]] (خالد بن خليفة بن عبد العزيز آل الثاني) | staða = [[Sjálfstæði]]
| atburður1 = Viðurkennt
| dagsetning1 = [[3. september]] [[1971]]
| flatarmál = 11.581
| stærðarsæti = 158
| hlutfall_vatns = 0,8
| mannfjöldasæti = 139
| fólksfjöldi = 2.795.484
| íbúar_á_ferkílómetra = 176
| mannfjöldaár = 2020
| VLF_ár = 2020
| VLF_sæti = 51
| VLF = 357,338
| VLF_á_mann = 138.910
| VLF_á_mann_sæti = 6
| VÞL_ár = 2019
| VÞL = {{stöðugt}} 0.848
| VÞL_sæti = 45
| gjaldmiðill = [[katarskur ríal]] (QAR)
| tímabelti = [[UTC]]+3
| tld = qa
| símakóði = 974
}}
'''Katar''' er smáríki í [[Mið-Austurlönd]]um, á nesi sem skagar út í [[Persaflói|Persaflóa]] út frá [[Arabíuskaginn|Arabíuskaganum]]. Katar á einungis landamæri að [[Sádí-Arabía|Sádí-Arabíu]] en í bígerð er að reisa brú til eyjunnar [[Barein]] sem yrði um 40 km löng. Vegna [[Jarðolía|olíuauðs]] er Katar eitt ríkasta land í heimi.
Steinaldarverkfæri hafa fundist á svæðinu sem bendir til þess að fólk hafi búið á svæðinu fyrir um 50.000 árum. Eftir landvinninga múslima á 7. öld réðu ýmis kalífadæmi yfir svæðinu þar á meðal [[Umayya-kalífadæmið]] og [[Abbasídaveldið]]. Perluviðskipti urðu mikilvæg og Katar varð viðkomustaður kaupmanna á leið til Austurlanda. [[Ottómanveldið]] réði yfir svæðinu síðla á 19. öld og þar til að [[fyrri heimstyrjöldin]]ni þegar það tapaði landsvæðum sínum í [[Miðausturlönd]]um. Þá varð Katar breskt verndarsvæði þar til landið fékk sjálfstæði árið [[1971]]. Olía fannst um miðja 20. öld og gerbreytti efnahagnum.
[[Al Thani-fjölskyldan]] hefur ríkt yfir frá miðri [[19. öld]] og er landið [[furstadæmi]]. [[Hamad bin Khalifa Al Thani]] steypti föður sínum, [[Khalifa bin Hamad Al Thani]], af stóli árið [[1995]] í friðsamlegri hallarbyltingu. Hann vék síðan fyrir syni sínum, [[Tamim bin Hamad Al Thani]], árið [[2013]]. [[Ráðgjafarþing Katar]] semur lög landsins en emírinn hefur lokaorðið í öllum málum. Lög Katar eru blanda af borgaralegum lögum og [[sjaríalög|sjaríalögum]].
Árið 2017 ákváðu sjö ríki, að frumkvæði Sádí-Arabíu að slíta stjórnmálasambandi við Katar vegna meints stuðnings þeirra við hryðjuverkasamtök.<ref>[http://www.ruv.is/frett/katar-einangrast-hratt Katar einangrast hratt] Rúv, skoðað 13. júní 2017.</ref>
Í Katar eru þriðju stærstu [[jarðgas|gas-]] og olíulindir heims og eru þær metnar meiri en 25 milljarðar [[tunna (mælieining)|tunna]]. Þessar auðlindir hafa gert Katar að einu ríkasta landi heims og mest þróaða landi [[arabalönd|Arabaheimsins]].
Katar er skilgreint af [[Alþjóðabankinn|Alþjóðabankanum]] sem [[hátekjuhagkerfi]] og sem 19. friðsælasta land heims. Katar fylgir þróunarstefnu þar sem ætlunin er að skapa fjölbreyttari grundvöll undir efnahagslífið, meðal annars með þróun [[ferðaþjónusta|ferðaþjónustu]], og auka [[sjálfbær þróun|sjálfbærni]].
Landið hélt [[Asíuleikarnir 2006|Asíuleikana 2006]], [[Heimsmeistaramótið í handknattleik 2015]] og [[Heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2022]].
Fjölmargir farandverkamenn starfa og búa í Katar og eru þeir um 90% íbúa landsins, flestir frá Suður- og Austur-Asíu. Katar hefur verið gagnrýnt fyrir hvernig farið er með verkamennina hvað varðar aðbúnað, laun og vörslu vegabréfa.
== Heiti ==
Rómverski rithöfundurinn [[Pliníus eldri]] skráði eina elstu frásögnina um íbúa skagans, um miðja fyrstu öld, og nefndi þá ''Catharrei''. Hugsanlega var nafnið dregið af heiti byggðarinnar.<ref>{{cite book|last1=Casey|first1=Paula|last2=Vine|first2=Peter|title=The heritage of Qatar|url=https://archive.org/details/heritageofqatar00vinerich|url-access=registration|publisher=Immel Publishing|year=1992|page=[https://archive.org/details/heritageofqatar00vinerich/page/17 17]|isbn=9780907151500}}</ref><ref name="qsahistory">{{cite web|url=http://www.qsa.gov.qa/QatarCensus/History.aspx|title=History of Qatar|publisher=Qatar Statistics Authority|access-date=11 May 2015|archive-url=https://web.archive.org/web/20170606170458/http://www.qsa.gov.qa/QatarCensus/History.aspx|archive-date=6 June 2017|url-status=dead}}</ref> Einni öld síðar gerði [[Kládíus Ptólmæos]] fyrsta kortið sem sýnir skagann og notaði heitið ''Catara''.<ref name="qsahistory"/><ref>{{cite web|url=http://www.qnl.qa/collections/aihl/maps|title=Maps|publisher=Qatar National Library|access-date=11 May 2015|archive-url=https://web.archive.org/web/20170606173751/http://qnl.qa/collections/aihl/maps|archive-date=6 June 2017|url-status=dead}}</ref> Kortið sýnir líka bæ sem nefnist Cadara, austan við skagann.<ref name="katara"/> Heitið ''Catara'' (og ''Catarei'' yfir íbúana)<ref>{{cite book|last=Hazlitt|first=William|title=The Classical Gazetteer: A Dictionary of Ancient Geography, Sacred and Profane|url=https://archive.org/details/classicalgazett02hazlgoog|publisher=Whittaker & co.|year=1851}}</ref> var notað fram á 18. öld, þegar rithátturinn ''Katara'' varð almennari.<ref name="katara">{{cite web|url=http://www.katara.net/english/about-katara/about-us/|title=About us|publisher=Katara|access-date=11 May 2015|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20150722071207/http://www.katara.net/english/about-katara/about-us/|archive-date=22 July 2015}}</ref> Í ensku voru ýmsar orðmyndir notaðar þar til ''Qatar'' varð á endanum sú eina viðurkennda.<ref>{{cite book |last1=Rahman |first1=Habibur |title=The Emergence of Qatar: The Turbulent Years 1627–1916 |date=2010 |publisher=Routledge |location=London |isbn=9780710312136 |page=1}}</ref>
Í [[stöðluð arabíska|staðlaðri arabísku]] er heitið borið fram {{IPA|ˈqɑtˤɑr|}}, en í [[flóaarabíska|flóaarabísku]] er það borið fram {{IPA|ˈɡitˤar|}}.
== Landfræði ==
[[Mynd:Desert Coast (6996854733).jpg|thumb|right|Strönd Katar.]]
Katar er [[skagi]] sem skagar 160 km út í [[Persaflói|Persaflóa]] norður af [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]]. Landið liggur milli 24. og 27. breiddargráðu norður og 50. og 52. lengdargráðu austur. Megnið af landinu er lág og hrjóstrug slétta, þakin sandi. Í suðaustri er innhafið [[Khor Al Adaid]], þar sem sandöldur umkringja vík í Persaflóa. Vetur eru mildir og sumrin mjög heit og rök.
Hæsti tindur Katar er [[Qurayn Abu al Bawl]], 103 metrar á hæð,<ref name="CIA">{{cite web | title=Qatar | url = https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/qatar/ | publisher = [[Central Intelligence Agency]] | work =[[CIA World Factbook]] | date = 8 February 2012 | access-date =4 March 2012}}</ref> í [[Jebel Dukhan]] í vesturhlutanum. Jebel Dukhan eru lágir [[kalksteinn|kalksteinsklettar]] sem liggja í norður-suðurátt frá [[Zikrit]], gegnum [[Umm Bab]], að suðurlandamærunum. Þar eru líka helstu [[olíulind]]ir Katar á þurru landi, en helstu [[gaslind]]irnar eru í Persaflóa, norðvestan við skagann.
== Stjórnmál ==
[[Mynd:تميم بن حمد بن خليفة آل ثاني (49759678641) (cropped).jpg|thumb|right|[[Tamim bin Hamad Al Thani]] hefur verið emír frá 2013.]]
Formlega er Katar [[þingbundin konungsstjórn]],<ref name=BBC9Sep05>BBC News, [http://news.bbc.co.uk/2/hi/middle_east/3784765.stm ''How democratic is the Middle East?''], 9 September 2005.</ref><ref name=USState2011>United States Department of State [https://2009-2017.state.gov/documents/organization/186656.pdf Country Reports on Human Rights Practices for 2011: Qatar], 2011.</ref> en hin miklu völd sem emírinn hefur gera að verkum að landið er á mörkum þess að teljast [[einveldi]]<ref name=ftManage>{{cite news|last=Gardener |first=David |url=https://www.ft.com/content/2e141faa-dd82-11e2-a756-00144feab7de|title=Qatar shows how to manage a modern monarchy|newspaper=[[Financial Times]]}}</ref><ref>{{Cite news|url=https://www.canadainternational.gc.ca/qatar/bilateral_relations_bilaterales/index.aspx?lang=eng&pedisable=true|title=Embassy of Canada to the State of Qatar|date=|work=[[Government of Canada]]|access-date=2021-02-04|language=en}}</ref> undir stjórn [[Al Thani-fjölskyldan|Al Thani-fjölskyldunnar]].<ref>{{cite news|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/middle_east/3784765.stm|title=BBC NEWS – Middle East – How democratic is the Middle East?|website=news.bbc.co.uk|access-date=5 June 2017}}</ref><ref>{{cite web|url=https://2009-2017.state.gov/documents/organization/186656.pdf |title=Documents |website=www.state.gov }}</ref> Al Thani hefur verið konungsætt Katar frá stofnun hennar árið 1825.<ref name="CIA"/> Árið 2003 tók Katar upp [[stjórnarskrá Katar|stjórnarskrá]] sem gerir ráð fyrir kosningu 30 af 45 þingmönnum.<ref name="CIA"/><ref name="Lambert2011a">{{cite journal|first=Jennifer|last=Lambert|year=2011|title=Political Reform in Qatar: Participation, Legitimacy and Security|url=http://mepc.org/journal/middle-east-policy-archives/political-reform-qatar-participation-legitimacy-and-security?print|journal=Middle East Policy|volume=19|issue=1|access-date=2022-04-06|archive-date=2013-01-16|archive-url=https://web.archive.org/web/20130116235840/http://mepc.org/journal/middle-east-policy-archives/political-reform-qatar-participation-legitimacy-and-security?print|url-status=dead}}</ref><ref name="Reut20111101">{{cite news|title=Qatar to hold advisory council elections in 2013|url=http://uk.reuters.com/article/uk-qatar-election-idUKTRE7A01US20111101|date=1 November 2011|publisher=Reuters|work=Reuters (UK edition)|access-date=4 March 2012|archive-date=18 janúar 2016|archive-url=https://web.archive.org/web/20160118142354/http://uk.reuters.com/article/uk-qatar-election-idUKTRE7A01US20111101|url-status=dead}}</ref> Stjórnarskráin var samþykkt með miklum meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem næstum 98% voru fylgjandi henni.<ref name="electionguide.org">{{cite web|title=IFES Election Guide – Elections: Qatar Referendum Apr 29 2003|url=http://www.electionguide.org/results.php?ID=341|access-date=5 June 2017|website=www.electionguide.org|archive-date=13 maí 2020|archive-url=https://web.archive.org/web/20200513193632/http://www.electionguide.org/results.php?ID=341|url-status=dead}}</ref><ref name="princeton.edu">{{cite web|title=Qatar 2003|url=https://www.princeton.edu/~pcwcr/reports/qatar2003.html|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20171010092106/https://www.princeton.edu/~pcwcr/reports/qatar2003.html|archive-date=10 October 2017|access-date=5 June 2017|website=www.princeton.edu|df=dmy-all}}</ref>
[[File:The Emirs Palace (4912967381).jpg|thumb|[[Amiri Diwan Katar]], stjórnarskrifstofa emírsins.]]
[[Tamim bin Hamad Al Thani]] er áttundi emír Katar. Faðir hans fékk honum völdin í hendur 25. júní 2013.<ref name="New Emir BBC">{{cite news|title=Qatari emir Sheikh Hamad hands power to son Tamim|url=https://www.bbc.co.uk/news/world-middle-east-23026870|access-date=25 June 2013|newspaper=BBC|date=25 June 2013}}</ref> Emírinn hefur einn leyfi til að skipa [[forsætisráðherra Katar|forsætisráðherra]] og aðra ráðherra í [[ríkisstjórn Katar]], sem er æðsta stjórnvald landsins.<ref name="embassycouncil">{{cite web|title=Council of Ministers |url=http://www.qatarembassy.net/council.asp |publisher=Embassy of the State of Qatar in Washington DC |access-date=4 March 2012 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20100612090451/http://qatarembassy.net/council.asp |archive-date=12 June 2010 }}</ref> Stjórnin hefur frumkvæði að löggjöf.<ref name="embassycouncil"/>
Á [[ráðgjafarþing Katar|ráðgjafarþingi Katar]] sitja 30 kjörnir fulltrúar og 15 fulltrúar sem emírinn skipar. Þingið getur hafnað löggjöf með einföldum meirihluta, og getur sagt ráðherrum upp, forsætisráðherra þar á meðal, með 2/3 atkvæða. Fyrstu þingkosningarnar fóru fram í október 2021 eftir að hafa verið frestað nokkrum sinnum.<ref>{{cite news |last1=Thafer |first1=Dania |title=Qatar’s first elected parliament may have more power than other Persian Gulf legislatures. Here’s why. |url=https://www.washingtonpost.com/politics/2021/10/14/qatars-first-elected-parliament-may-have-more-power-than-other-persian-gulf-legislatures-heres-why/ |access-date=2 April 2022 |work=[[The Washington Post]] |date=14 October 2021}}</ref><ref>{{Cite web|title=Qatari elections: A PR stunt or a step toward democracy? {{!}} DW {{!}} 24.08.2021|url=https://www.dw.com/en/qatari-elections-a-pr-stunt-or-a-step-toward-democracy/a-58970500|url-status=live|access-date=2021-11-07|website=DW.COM|language=en-GB}}</ref><ref>{{Cite news|url=https://dohanews.co/legislative-elections-in-qatar-postponed-until-at-least-2019/|title=Legislative elections in Qatar postponed until at least 2019|date=17 June 2016|work=Doha News|access-date=26 May 2017|language=en-US|archive-url=https://web.archive.org/web/20170929231332/https://dohanews.co/legislative-elections-in-qatar-postponed-until-at-least-2019/|archive-date=29 September 2017|url-status=dead}}</ref>
Stofnun stjórnmálaflokka og verkalýðsfélaga er bönnuð samkvæmt lögum Katar.<ref name="kuwari">{{cite web|title=The People Want Reform… In Qatar, Too.|work=Jadaliyya|url=http://www.jadaliyya.com/pages/index/8880/the-people-want-reform%E2%80%A6-in-qatar-too.|access-date=9 February 2015|archive-url=https://web.archive.org/web/20171010092159/http://www.jadaliyya.com/pages/index/8880/the-people-want-reform%E2%80%A6-in-qatar-too.|archive-date=10 October 2017|url-status=dead}}</ref>
=== Stjórnsýslueiningar ===
[[File:Qatar, administrative divisions - Nmbrs - colored 2015.svg|thumb|right|280px|Sveitarfélög í Katar frá 2014.]]
Frá 2014 hefur Katar verið skipt í átta sveitarfélög (''baladiyah'').<ref>{{cite web| title = Qatar Municipalities| publisher = Qatar Ministry of Municipality and Environment| url = http://www.mme.gov.qa/cui/view.dox?id=585&siteID=2| access-date = 8 August 2017| archive-date = 15 febrúar 2020| archive-url = https://web.archive.org/web/20200215073034/http://www.mme.gov.qa/cui/view.dox?id=585&siteID=2| url-status = dead}}</ref>
{| class="wikitable sortable"
|-
! Nr. !! Sveitarfélag<br />(''baladiyah'') !! class="unsortable" | بلدية || Íbúar<br />(2015)<ref name="2015census"/> !! Stærð<br />(km<sup>2</sup>)
|-
| 1 || [[Al Shamal]]
| style="direction:rtl" | {{lang|ar|الشمال}}
| align="right" | 8.794 || align="right"| 859,8
|-
| 2 || [[Al Khor]]
| style="direction:rtl" | {{lang|ar|الخور}}
| align="right" | 202.031 || align="right"| 1.613,3
|-
| 3 || [[Al-Shahaniya]]
| style="direction:rtl" | {{lang|ar|الشحانية}}
| align="right" | 187.571 || align="right"| 3.309,0
|-
| 4 || [[Umm Salal]]
| style="direction:rtl" | {{lang|ar|أم صلال}}
| align="right" | 90.835|| align="right"| 318,4
|-
| 5 || [[Al Daayen]]
| style="direction:rtl" | {{lang|ar|الضعاين}}
| align="right" | 54.339 || align="right"| 290,2
|-
| 6 || [[Ad-Dawhah (sveitarfélag)|Ad Dawhah]] (Dóha)
| style="direction:rtl" | {{lang|ar|الدوحة}}
| align="right"| 956.457 || align="right"| 202,7
|-
| 7 || [[Al Rayyan]]
| style="direction:rtl" | {{lang|ar|الريان}}
| align="right" | 605.712 || align="right"| 2.450
|-
| 8 || [[Al Wakrah (municipality)|Al Wakrah]]
| style="direction:rtl" | {{lang|ar|الوكرة}}
| align="right"| 299.037 || align="right"| 2.577,7
|-
|-style="background: #DDD;" | class="sortbottom"
| || '''Dawlat Qatar'''
| دولة قطر
| align="right" | 2.404.776 || align="right" | 11.621,1
|}
Í tölfræðiútreikningum er sveitarfélögunum skipt í 98 svæði<ref name="2015census">{{cite web|url=http://www.mdps.gov.qa/en/knowledge/Publications/Population/Population2015.pdf|title=2015 Population census|publisher=Ministry of Development Planning and Statistics|date=April 2015|access-date=8 August 2017|archive-date=17 júlí 2016|archive-url=https://web.archive.org/web/20160717042254/http://www.mdps.gov.qa/en/knowledge/Publications/Population/Population2015.pdf|url-status=dead}}</ref> sem aftur skiptast í blokkir.<ref>{{cite web|title = Population By Gender, Municipality And Zone, March 2004|url = http://www.planning.gov.qa/Qatar-Census-2004/pubulation-eng/Tabels/Pubulation/T02.htm|publisher = General Secretariat for Development Planning|archive-url = https://web.archive.org/web/20061212202517/http://www.planning.gov.qa/Qatar-Census-2004/pubulation-eng/Tabels/Pubulation/T02.htm|archive-date = 12 December 2006}}</ref>
== Íbúar ==
Íbúafjöldi í Katar er breytilegur eftir árstímum, þar sem landið reiðir sig í miklum mæli á erlent vinnuafl. Árið 2020 voru íbúar í Katar 2,8 milljónir, mikill meirihluti þeirra erlendir ríkisborgarar. Aðeins 313.000 íbúar (13% mannfjöldans) voru katarskir ríkisborgarar, en 2,3 milljónir (88%) erlent starfsfólk.<ref name="pop">{{cite web |url=http://priyadsouza.com/population-of-qatar-by-nationality-in-2017/ |title=Population of Qatar by nationality – 2017 report |access-date=7 February 2017 |archive-date=25 desember 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20181225053320/http://priyadsouza.com/population-of-qatar-by-nationality-in-2017/ |url-status=dead }}</ref>
Um 1,5 milljónir, eða 60% mannfjöldans, eru frá [[Suður-Asía|Suður-Asíu]]. Stærsti hópurinn er frá [[Indland]]i, eða 650.000 árið 2017.<ref name="pop" /> Þar á eftir komu 350.000 [[Nepal]]ar, 280.000 frá [[Bangladess]], 145.000 frá [[Srí Lanka]] og 125.000 [[Pakistan]]ar. Erlent verkafólk sem ekki er frá Suður-Asíu er um 28% mannfjöldans, flestir, eða 260.000, frá [[Filippseyjar|Filippseyjum]] og 200.000 frá [[Egyptaland]]i, og síðan hópar frá mörgum öðrum löndum.<ref name="pop" />
[[File:Pearl-Qatar Doha Qatar 11Nov2017 SkySat.jpg|thumb|left|Íbúahverfi á [[Perlan (Katar)|Perlunni]], manngerðri eyju við Katar.]]
Elstu íbúatöl frá Katar eru frá 1892 og voru skráð af landstjórum [[Tyrkjaveldi]]s á svæðinu. Þau náðu eingöngu til borganna og töldu 9.830 íbúa.<ref name="Fromhertz2012">{{cite book |title = Katar'da Osmanlilar 1871–1916 |last1= Kursun|first1= Zekeriya|publisher=Turk Tarih Kurumu|year= 2004}}</ref>
Manntal frá árinu 2010 taldi 1.699.435 íbúa.<ref name="census10">{{cite web |url=http://www.qsa.gov.qa/QatarCensus/Populations.aspx |title=Populations |publisher=Qsa.gov.qa |access-date=2 October 2010 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20100709192746/http://www.qsa.gov.qa/QatarCensus/Populations.aspx |archive-date=9 July 2010 }}</ref> Í janúar 2013 mat tölfræðistofnun Katar mannfjöldann vera 1.903.447, þar af 1.405.164 karla og 498.283 konur.<ref name=qsa-jan13>{{cite web|title=Population structure|url=http://www.qsa.gov.qa/eng/population_census/2013/PopulationStructure_jan.htm|publisher=Qatar Statistics Authority|date=31 January 2013|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20130518121404/http://www.qsa.gov.qa/eng/population_census/2013/PopulationStructure_jan.htm|archive-date=18 May 2013}}</ref> Þegar fyrsta opinbera manntalið var gert árið 1970 voru íbúar 111.133.<ref name=qsahist>{{cite web|title=History of Census in Qatar|url=http://www.qsa.gov.qa/QatarCensus/HistoryOfCensus.aspx|archive-url=https://web.archive.org/web/20100420182258/http://www.qsa.gov.qa/QatarCensus/HistoryOfCensus.aspx|url-status=dead|archive-date=20 April 2010|publisher=Qatar Statistics Authority|access-date=16 June 2013}}</ref> Íbúafjöldinn þrefaldaðist á einum áratug fram til 2011, en hann var um 600.000 árið 2001. Katarskir borgarar urðu þá aðeins 15% mannfjöldans.<ref name="balancing">{{cite news|title=Qatar's delicate balancing act|url=https://www.bbc.co.uk/news/world-middle-east-21029018|work=BBC News|access-date=23 May 2013|date=16 January 2013}}</ref> Aðflutningur karlkyns verkamanna hefur skekkt kynjahlutfallið og konur eru nú fjórðungur mannfjöldans.
Landsþróunaráætlun Katar (2011-16) gerði ráð fyrir að íbúar myndu ná 1,78 milljónum árið 2013, 1,81 milljón árið 2014, 1,84 milljónum 2015 og 1,86 milljónum 2016, sem þýddi aðeins 2,1% árlegan vöxt, en mannfjöldinn hafði náð 1,83 milljónum þegar árið 2012 og vöxturinn var 7,5% miðað við fyrra ár.<ref>{{cite web|title=Population rise will push up rents|url=http://www.thepeninsulaqatar.com/qatar/220686-population-rise-will-push-up-rents.html|publisher=The Peninsula Qatar|date=5 January 2013|last=Pandit|first=Mobin|archive-url=https://web.archive.org/web/20131029212225/http://www.thepeninsulaqatar.com/qatar/220686-population-rise-will-push-up-rents.html|archive-date=29 October 2013 }}</ref> Heildarmannfjöldi í Katar náði 2,46 milljónum í nóvember 2015, sem var 8,5% aukning frá fyrra ári, langt umfram opinberar áætlanir.<ref>{{cite web|last1=Kovessy|first1=Peter|title=Though many leave Qatar, there are more people here than ever|url=http://dohanews.co/despite-expat-turnover-qatars-population-keeps-climbing/|website=DohaNews.Co|publisher=Doha News|access-date=17 January 2016|archive-url=https://web.archive.org/web/20160118142353/http://dohanews.co/despite-expat-turnover-qatars-population-keeps-climbing/|archive-date=18 January 2016|url-status=dead}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Stubbur|landafræði}}
{{Samtök olíuútflutningsríkja}}
{{Arababandalagið}}
{{Asía}}
[[Flokkur:Katar]]
cszljypnotm6to3rjxujuic9zf0q3h2
1922369
1922368
2025-07-03T03:01:00Z
TKSnaevarr
53243
1922369
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Katarríki
| nafn_á_frummáli = دولة قطر<br />Dawlat Qatar
| fáni = Flag of Qatar.svg
| skjaldarmerki = Emblem of Qatar-2022.svg
| nafn_í_eignarfalli = Katar
| þjóðsöngur = [[As Salam al Amiri]]
| staðsetningarkort = QAT_orthographic.svg
| höfuðborg = [[Dóha]]
| tungumál = [[arabíska]]
| stjórnarfar = [[Furstadæmi]]
| titill_leiðtoga1 = [[Emírinn af Katar|Emír]]
| titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Katar|Forsætisráðherra]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Tamim bin Hamad Al Thani]] (تميم بن حمد بن خليفة آل ثاني)
| nafn_leiðtoga2 = [[Khalid bin Khalifa bin Abdul Aziz Al Thani]] (خالد بن خليفة بن عبد العزيز آل الثاني) | staða = [[Sjálfstæði]]
| atburður1 = Viðurkennt
| dagsetning1 = [[3. september]] [[1971]]
| flatarmál = 11.581
| stærðarsæti = 158
| hlutfall_vatns = 0,8
| mannfjöldasæti = 139
| fólksfjöldi = 2.795.484
| íbúar_á_ferkílómetra = 176
| mannfjöldaár = 2020
| VLF_ár = 2020
| VLF_sæti = 51
| VLF = 357,338
| VLF_á_mann = 138.910
| VLF_á_mann_sæti = 6
| VÞL_ár = 2019
| VÞL = {{stöðugt}} 0.848
| VÞL_sæti = 45
| gjaldmiðill = [[katarskur ríal]] (QAR)
| tímabelti = [[UTC]]+3
| tld = qa
| símakóði = 974
}}
'''Katar''' er smáríki í [[Mið-Austurlönd]]um, á nesi sem skagar út í [[Persaflói|Persaflóa]] út frá [[Arabíuskaginn|Arabíuskaganum]]. Katar á einungis landamæri að [[Sádí-Arabía|Sádí-Arabíu]] en í bígerð er að reisa brú til eyjunnar [[Barein]] sem yrði um 40 km löng. Vegna [[Jarðolía|olíuauðs]] er Katar eitt ríkasta land í heimi.
Steinaldarverkfæri hafa fundist á svæðinu sem bendir til þess að fólk hafi búið á svæðinu fyrir um 50.000 árum. Eftir landvinninga múslima á 7. öld réðu ýmis kalífadæmi yfir svæðinu þar á meðal [[Umayya-kalífadæmið]] og [[Abbasídaveldið]]. Perluviðskipti urðu mikilvæg og Katar varð viðkomustaður kaupmanna á leið til Austurlanda. [[Ottómanveldið]] réði yfir svæðinu síðla á 19. öld og þar til að [[fyrri heimstyrjöldin]]ni þegar það tapaði landsvæðum sínum í [[Miðausturlönd]]um. Þá varð Katar breskt verndarsvæði þar til landið fékk sjálfstæði árið [[1971]]. Olía fannst um miðja 20. öld og gerbreytti efnahagnum.
[[Al Thani-fjölskyldan]] hefur ríkt yfir frá miðri [[19. öld]] og er landið [[furstadæmi]]. [[Hamad bin Khalifa Al Thani]] steypti föður sínum, [[Khalifa bin Hamad Al Thani]], af stóli árið [[1995]] í friðsamlegri hallarbyltingu. Hann vék síðan fyrir syni sínum, [[Tamim bin Hamad Al Thani]], árið [[2013]]. [[Ráðgjafarþing Katar]] semur lög landsins en emírinn hefur lokaorðið í öllum málum. Lög Katar eru blanda af borgaralegum lögum og [[sjaríalög|sjaríalögum]].
Árið 2017 ákváðu sjö ríki, að frumkvæði Sádí-Arabíu að slíta stjórnmálasambandi við Katar vegna meints stuðnings þeirra við hryðjuverkasamtök.<ref>[http://www.ruv.is/frett/katar-einangrast-hratt Katar einangrast hratt] Rúv, skoðað 13. júní 2017.</ref>
Í Katar eru þriðju stærstu [[jarðgas|gas-]] og olíulindir heims og eru þær metnar meiri en 25 milljarðar [[tunna (mælieining)|tunna]]. Þessar auðlindir hafa gert Katar að einu ríkasta landi heims og mest þróaða landi [[arabalönd|Arabaheimsins]].
Katar er skilgreint af [[Alþjóðabankinn|Alþjóðabankanum]] sem [[hátekjuhagkerfi]] og sem 19. friðsælasta land heims. Katar fylgir þróunarstefnu þar sem ætlunin er að skapa fjölbreyttari grundvöll undir efnahagslífið, meðal annars með þróun [[ferðaþjónusta|ferðaþjónustu]], og auka [[sjálfbær þróun|sjálfbærni]].
Landið hélt [[Asíuleikarnir 2006|Asíuleikana 2006]], [[Heimsmeistaramótið í handknattleik 2015]] og [[Heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2022]].
Fjölmargir farandverkamenn starfa og búa í Katar og eru þeir um 90% íbúa landsins, flestir frá Suður- og Austur-Asíu. Katar hefur verið gagnrýnt fyrir hvernig farið er með verkamennina hvað varðar aðbúnað, laun og vörslu vegabréfa.
== Heiti ==
Rómverski rithöfundurinn [[Pliníus eldri]] skráði eina elstu frásögnina um íbúa skagans, um miðja fyrstu öld, og nefndi þá ''Catharrei''. Hugsanlega var nafnið dregið af heiti byggðarinnar.<ref>{{cite book|last1=Casey|first1=Paula|last2=Vine|first2=Peter|title=The heritage of Qatar|url=https://archive.org/details/heritageofqatar00vinerich|url-access=registration|publisher=Immel Publishing|year=1992|page=[https://archive.org/details/heritageofqatar00vinerich/page/17 17]|isbn=9780907151500}}</ref><ref name="qsahistory">{{cite web|url=http://www.qsa.gov.qa/QatarCensus/History.aspx|title=History of Qatar|publisher=Qatar Statistics Authority|access-date=11 May 2015|archive-url=https://web.archive.org/web/20170606170458/http://www.qsa.gov.qa/QatarCensus/History.aspx|archive-date=6 June 2017|url-status=dead}}</ref> Einni öld síðar gerði [[Kládíus Ptólmæos]] fyrsta kortið sem sýnir skagann og notaði heitið ''Catara''.<ref name="qsahistory"/><ref>{{cite web|url=http://www.qnl.qa/collections/aihl/maps|title=Maps|publisher=Qatar National Library|access-date=11 May 2015|archive-url=https://web.archive.org/web/20170606173751/http://qnl.qa/collections/aihl/maps|archive-date=6 June 2017|url-status=dead}}</ref> Kortið sýnir líka bæ sem nefnist Cadara, austan við skagann.<ref name="katara"/> Heitið ''Catara'' (og ''Catarei'' yfir íbúana)<ref>{{cite book|last=Hazlitt|first=William|title=The Classical Gazetteer: A Dictionary of Ancient Geography, Sacred and Profane|url=https://archive.org/details/classicalgazett02hazlgoog|publisher=Whittaker & co.|year=1851}}</ref> var notað fram á 18. öld, þegar rithátturinn ''Katara'' varð almennari.<ref name="katara">{{cite web|url=http://www.katara.net/english/about-katara/about-us/|title=About us|publisher=Katara|access-date=11 May 2015|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20150722071207/http://www.katara.net/english/about-katara/about-us/|archive-date=22 July 2015}}</ref> Í ensku voru ýmsar orðmyndir notaðar þar til ''Qatar'' varð á endanum sú eina viðurkennda.<ref>{{cite book |last1=Rahman |first1=Habibur |title=The Emergence of Qatar: The Turbulent Years 1627–1916 |date=2010 |publisher=Routledge |location=London |isbn=9780710312136 |page=1}}</ref>
Í [[stöðluð arabíska|staðlaðri arabísku]] er heitið borið fram {{IPA|ˈqɑtˤɑr|}}, en í [[flóaarabíska|flóaarabísku]] er það borið fram {{IPA|ˈɡitˤar|}}.
== Landfræði ==
[[Mynd:Desert Coast (6996854733).jpg|thumb|right|Strönd Katar.]]
Katar er [[skagi]] sem skagar 160 km út í [[Persaflói|Persaflóa]] norður af [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]]. Landið liggur milli 24. og 27. breiddargráðu norður og 50. og 52. lengdargráðu austur. Megnið af landinu er lág og hrjóstrug slétta, þakin sandi. Í suðaustri er innhafið [[Khor Al Adaid]], þar sem sandöldur umkringja vík í Persaflóa. Vetur eru mildir og sumrin mjög heit og rök.
Hæsti tindur Katar er [[Qurayn Abu al Bawl]], 103 metrar á hæð,<ref name="CIA">{{cite web | title=Qatar | url = https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/qatar/ | publisher = [[Central Intelligence Agency]] | work =[[CIA World Factbook]] | date = 8 February 2012 | access-date =4 March 2012}}</ref> í [[Jebel Dukhan]] í vesturhlutanum. Jebel Dukhan eru lágir [[kalksteinn|kalksteinsklettar]] sem liggja í norður-suðurátt frá [[Zikrit]], gegnum [[Umm Bab]], að suðurlandamærunum. Þar eru líka helstu [[olíulind]]ir Katar á þurru landi, en helstu [[gaslind]]irnar eru í Persaflóa, norðvestan við skagann.
== Stjórnmál ==
[[Mynd:تميم بن حمد بن خليفة آل ثاني (49759678641) (cropped).jpg|thumb|right|[[Tamim bin Hamad Al Thani]] hefur verið emír frá 2013.]]
Formlega er Katar [[þingbundin konungsstjórn]],<ref name=BBC9Sep05>BBC News, [http://news.bbc.co.uk/2/hi/middle_east/3784765.stm ''How democratic is the Middle East?''], 9 September 2005.</ref><ref name=USState2011>United States Department of State [https://2009-2017.state.gov/documents/organization/186656.pdf Country Reports on Human Rights Practices for 2011: Qatar], 2011.</ref> en hin miklu völd sem emírinn hefur gera að verkum að landið er á mörkum þess að teljast [[einveldi]]<ref name=ftManage>{{cite news|last=Gardener |first=David |url=https://www.ft.com/content/2e141faa-dd82-11e2-a756-00144feab7de|title=Qatar shows how to manage a modern monarchy|newspaper=[[Financial Times]]}}</ref><ref>{{Cite news|url=https://www.canadainternational.gc.ca/qatar/bilateral_relations_bilaterales/index.aspx?lang=eng&pedisable=true|title=Embassy of Canada to the State of Qatar|date=|work=[[Government of Canada]]|access-date=2021-02-04|language=en}}</ref> undir stjórn [[Al Thani-fjölskyldan|Al Thani-fjölskyldunnar]].<ref>{{cite news|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/middle_east/3784765.stm|title=BBC NEWS – Middle East – How democratic is the Middle East?|website=news.bbc.co.uk|access-date=5 June 2017}}</ref><ref>{{cite web|url=https://2009-2017.state.gov/documents/organization/186656.pdf |title=Documents |website=www.state.gov }}</ref> Al Thani hefur verið konungsætt Katar frá stofnun hennar árið 1825.<ref name="CIA"/> Árið 2003 tók Katar upp [[stjórnarskrá Katar|stjórnarskrá]] sem gerir ráð fyrir kosningu 30 af 45 þingmönnum.<ref name="CIA"/><ref name="Lambert2011a">{{cite journal|first=Jennifer|last=Lambert|year=2011|title=Political Reform in Qatar: Participation, Legitimacy and Security|url=http://mepc.org/journal/middle-east-policy-archives/political-reform-qatar-participation-legitimacy-and-security?print|journal=Middle East Policy|volume=19|issue=1|access-date=2022-04-06|archive-date=2013-01-16|archive-url=https://web.archive.org/web/20130116235840/http://mepc.org/journal/middle-east-policy-archives/political-reform-qatar-participation-legitimacy-and-security?print|url-status=dead}}</ref><ref name="Reut20111101">{{cite news|title=Qatar to hold advisory council elections in 2013|url=http://uk.reuters.com/article/uk-qatar-election-idUKTRE7A01US20111101|date=1 November 2011|publisher=Reuters|work=Reuters (UK edition)|access-date=4 March 2012|archive-date=18 janúar 2016|archive-url=https://web.archive.org/web/20160118142354/http://uk.reuters.com/article/uk-qatar-election-idUKTRE7A01US20111101|url-status=dead}}</ref> Stjórnarskráin var samþykkt með miklum meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem næstum 98% voru fylgjandi henni.<ref name="electionguide.org">{{cite web|title=IFES Election Guide – Elections: Qatar Referendum Apr 29 2003|url=http://www.electionguide.org/results.php?ID=341|access-date=5 June 2017|website=www.electionguide.org|archive-date=13 maí 2020|archive-url=https://web.archive.org/web/20200513193632/http://www.electionguide.org/results.php?ID=341|url-status=dead}}</ref><ref name="princeton.edu">{{cite web|title=Qatar 2003|url=https://www.princeton.edu/~pcwcr/reports/qatar2003.html|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20171010092106/https://www.princeton.edu/~pcwcr/reports/qatar2003.html|archive-date=10 October 2017|access-date=5 June 2017|website=www.princeton.edu|df=dmy-all}}</ref>
[[File:The Emirs Palace (4912967381).jpg|thumb|[[Amiri Diwan Katar]], stjórnarskrifstofa emírsins.]]
[[Tamim bin Hamad Al Thani]] er áttundi emír Katar. Faðir hans fékk honum völdin í hendur 25. júní 2013.<ref name="New Emir BBC">{{cite news|title=Qatari emir Sheikh Hamad hands power to son Tamim|url=https://www.bbc.co.uk/news/world-middle-east-23026870|access-date=25 June 2013|newspaper=BBC|date=25 June 2013}}</ref> Emírinn hefur einn leyfi til að skipa [[forsætisráðherra Katar|forsætisráðherra]] og aðra ráðherra í [[ríkisstjórn Katar]], sem er æðsta stjórnvald landsins.<ref name="embassycouncil">{{cite web|title=Council of Ministers |url=http://www.qatarembassy.net/council.asp |publisher=Embassy of the State of Qatar in Washington DC |access-date=4 March 2012 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20100612090451/http://qatarembassy.net/council.asp |archive-date=12 June 2010 }}</ref> Stjórnin hefur frumkvæði að löggjöf.<ref name="embassycouncil"/>
Á [[ráðgjafarþing Katar|ráðgjafarþingi Katar]] sitja 30 kjörnir fulltrúar og 15 fulltrúar sem emírinn skipar. Þingið getur hafnað löggjöf með einföldum meirihluta, og getur sagt ráðherrum upp, forsætisráðherra þar á meðal, með 2/3 atkvæða. Fyrstu þingkosningarnar fóru fram í október 2021 eftir að hafa verið frestað nokkrum sinnum.<ref>{{cite news |last1=Thafer |first1=Dania |title=Qatar’s first elected parliament may have more power than other Persian Gulf legislatures. Here’s why. |url=https://www.washingtonpost.com/politics/2021/10/14/qatars-first-elected-parliament-may-have-more-power-than-other-persian-gulf-legislatures-heres-why/ |access-date=2 April 2022 |work=[[The Washington Post]] |date=14 October 2021}}</ref><ref>{{Cite web|title=Qatari elections: A PR stunt or a step toward democracy? {{!}} DW {{!}} 24.08.2021|url=https://www.dw.com/en/qatari-elections-a-pr-stunt-or-a-step-toward-democracy/a-58970500|url-status=live|access-date=2021-11-07|website=DW.COM|language=en-GB}}</ref><ref>{{Cite news|url=https://dohanews.co/legislative-elections-in-qatar-postponed-until-at-least-2019/|title=Legislative elections in Qatar postponed until at least 2019|date=17 June 2016|work=Doha News|access-date=26 May 2017|language=en-US|archive-url=https://web.archive.org/web/20170929231332/https://dohanews.co/legislative-elections-in-qatar-postponed-until-at-least-2019/|archive-date=29 September 2017|url-status=dead}}</ref>
Stofnun stjórnmálaflokka og verkalýðsfélaga er bönnuð samkvæmt lögum Katar.<ref name="kuwari">{{cite web|title=The People Want Reform… In Qatar, Too.|work=Jadaliyya|url=http://www.jadaliyya.com/pages/index/8880/the-people-want-reform%E2%80%A6-in-qatar-too.|access-date=9 February 2015|archive-url=https://web.archive.org/web/20171010092159/http://www.jadaliyya.com/pages/index/8880/the-people-want-reform%E2%80%A6-in-qatar-too.|archive-date=10 October 2017|url-status=dead}}</ref>
=== Stjórnsýslueiningar ===
[[File:Qatar, administrative divisions - Nmbrs - colored 2015.svg|thumb|right|280px|Sveitarfélög í Katar frá 2014.]]
Frá 2014 hefur Katar verið skipt í átta sveitarfélög (''baladiyah'').<ref>{{cite web| title = Qatar Municipalities| publisher = Qatar Ministry of Municipality and Environment| url = http://www.mme.gov.qa/cui/view.dox?id=585&siteID=2| access-date = 8 August 2017| archive-date = 15 febrúar 2020| archive-url = https://web.archive.org/web/20200215073034/http://www.mme.gov.qa/cui/view.dox?id=585&siteID=2| url-status = dead}}</ref>
{| class="wikitable sortable"
|-
! Nr. !! Sveitarfélag<br />(''baladiyah'') !! class="unsortable" | بلدية || Íbúar<br />(2015)<ref name="2015census"/> !! Stærð<br />(km<sup>2</sup>)
|-
| 1 || [[Al Shamal]]
| style="direction:rtl" | {{lang|ar|الشمال}}
| align="right" | 8.794 || align="right"| 859,8
|-
| 2 || [[Al Khor]]
| style="direction:rtl" | {{lang|ar|الخور}}
| align="right" | 202.031 || align="right"| 1.613,3
|-
| 3 || [[Al-Shahaniya]]
| style="direction:rtl" | {{lang|ar|الشحانية}}
| align="right" | 187.571 || align="right"| 3.309,0
|-
| 4 || [[Umm Salal]]
| style="direction:rtl" | {{lang|ar|أم صلال}}
| align="right" | 90.835|| align="right"| 318,4
|-
| 5 || [[Al Daayen]]
| style="direction:rtl" | {{lang|ar|الضعاين}}
| align="right" | 54.339 || align="right"| 290,2
|-
| 6 || [[Ad-Dawhah (sveitarfélag)|Ad Dawhah]] (Dóha)
| style="direction:rtl" | {{lang|ar|الدوحة}}
| align="right"| 956.457 || align="right"| 202,7
|-
| 7 || [[Al Rayyan]]
| style="direction:rtl" | {{lang|ar|الريان}}
| align="right" | 605.712 || align="right"| 2.450
|-
| 8 || [[Al Wakrah (municipality)|Al Wakrah]]
| style="direction:rtl" | {{lang|ar|الوكرة}}
| align="right"| 299.037 || align="right"| 2.577,7
|-
|-style="background: #DDD;" | class="sortbottom"
| || '''Dawlat Qatar'''
| دولة قطر
| align="right" | 2.404.776 || align="right" | 11.621,1
|}
Í tölfræðiútreikningum er sveitarfélögunum skipt í 98 svæði<ref name="2015census">{{cite web|url=http://www.mdps.gov.qa/en/knowledge/Publications/Population/Population2015.pdf|title=2015 Population census|publisher=Ministry of Development Planning and Statistics|date=April 2015|access-date=8 August 2017|archive-date=17 júlí 2016|archive-url=https://web.archive.org/web/20160717042254/http://www.mdps.gov.qa/en/knowledge/Publications/Population/Population2015.pdf|url-status=dead}}</ref> sem aftur skiptast í blokkir.<ref>{{cite web|title = Population By Gender, Municipality And Zone, March 2004|url = http://www.planning.gov.qa/Qatar-Census-2004/pubulation-eng/Tabels/Pubulation/T02.htm|publisher = General Secretariat for Development Planning|archive-url = https://web.archive.org/web/20061212202517/http://www.planning.gov.qa/Qatar-Census-2004/pubulation-eng/Tabels/Pubulation/T02.htm|archive-date = 12 December 2006}}</ref>
== Íbúar ==
Íbúafjöldi í Katar er breytilegur eftir árstímum, þar sem landið reiðir sig í miklum mæli á erlent vinnuafl. Árið 2020 voru íbúar í Katar 2,8 milljónir, mikill meirihluti þeirra erlendir ríkisborgarar. Aðeins 313.000 íbúar (13% mannfjöldans) voru katarskir ríkisborgarar, en 2,3 milljónir (88%) erlent starfsfólk.<ref name="pop">{{cite web |url=http://priyadsouza.com/population-of-qatar-by-nationality-in-2017/ |title=Population of Qatar by nationality – 2017 report |access-date=7 February 2017 |archive-date=25 desember 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20181225053320/http://priyadsouza.com/population-of-qatar-by-nationality-in-2017/ |url-status=dead }}</ref>
Um 1,5 milljónir, eða 60% mannfjöldans, eru frá [[Suður-Asía|Suður-Asíu]]. Stærsti hópurinn er frá [[Indland]]i, eða 650.000 árið 2017.<ref name="pop" /> Þar á eftir komu 350.000 [[Nepal]]ar, 280.000 frá [[Bangladess]], 145.000 frá [[Srí Lanka]] og 125.000 [[Pakistan]]ar. Erlent verkafólk sem ekki er frá Suður-Asíu er um 28% mannfjöldans, flestir, eða 260.000, frá [[Filippseyjar|Filippseyjum]] og 200.000 frá [[Egyptaland]]i, og síðan hópar frá mörgum öðrum löndum.<ref name="pop" />
[[File:Pearl-Qatar Doha Qatar 11Nov2017 SkySat.jpg|thumb|left|Íbúahverfi á [[Perlan (Katar)|Perlunni]], manngerðri eyju við Katar.]]
Elstu íbúatöl frá Katar eru frá 1892 og voru skráð af landstjórum [[Tyrkjaveldi]]s á svæðinu. Þau náðu eingöngu til borganna og töldu 9.830 íbúa.<ref name="Fromhertz2012">{{cite book |title = Katar'da Osmanlilar 1871–1916 |last1= Kursun|first1= Zekeriya|publisher=Turk Tarih Kurumu|year= 2004}}</ref>
Manntal frá árinu 2010 taldi 1.699.435 íbúa.<ref name="census10">{{cite web |url=http://www.qsa.gov.qa/QatarCensus/Populations.aspx |title=Populations |publisher=Qsa.gov.qa |access-date=2 October 2010 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20100709192746/http://www.qsa.gov.qa/QatarCensus/Populations.aspx |archive-date=9 July 2010 }}</ref> Í janúar 2013 mat tölfræðistofnun Katar mannfjöldann vera 1.903.447, þar af 1.405.164 karla og 498.283 konur.<ref name=qsa-jan13>{{cite web|title=Population structure|url=http://www.qsa.gov.qa/eng/population_census/2013/PopulationStructure_jan.htm|publisher=Qatar Statistics Authority|date=31 January 2013|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20130518121404/http://www.qsa.gov.qa/eng/population_census/2013/PopulationStructure_jan.htm|archive-date=18 May 2013}}</ref> Þegar fyrsta opinbera manntalið var gert árið 1970 voru íbúar 111.133.<ref name=qsahist>{{cite web|title=History of Census in Qatar|url=http://www.qsa.gov.qa/QatarCensus/HistoryOfCensus.aspx|archive-url=https://web.archive.org/web/20100420182258/http://www.qsa.gov.qa/QatarCensus/HistoryOfCensus.aspx|url-status=dead|archive-date=20 April 2010|publisher=Qatar Statistics Authority|access-date=16 June 2013}}</ref> Íbúafjöldinn þrefaldaðist á einum áratug fram til 2011, en hann var um 600.000 árið 2001. Katarskir borgarar urðu þá aðeins 15% mannfjöldans.<ref name="balancing">{{cite news|title=Qatar's delicate balancing act|url=https://www.bbc.co.uk/news/world-middle-east-21029018|work=BBC News|access-date=23 May 2013|date=16 January 2013}}</ref> Aðflutningur karlkyns verkamanna hefur skekkt kynjahlutfallið og konur eru nú fjórðungur mannfjöldans.
Landsþróunaráætlun Katar (2011-16) gerði ráð fyrir að íbúar myndu ná 1,78 milljónum árið 2013, 1,81 milljón árið 2014, 1,84 milljónum 2015 og 1,86 milljónum 2016, sem þýddi aðeins 2,1% árlegan vöxt, en mannfjöldinn hafði náð 1,83 milljónum þegar árið 2012 og vöxturinn var 7,5% miðað við fyrra ár.<ref>{{cite web|title=Population rise will push up rents|url=http://www.thepeninsulaqatar.com/qatar/220686-population-rise-will-push-up-rents.html|publisher=The Peninsula Qatar|date=5 January 2013|last=Pandit|first=Mobin|archive-url=https://web.archive.org/web/20131029212225/http://www.thepeninsulaqatar.com/qatar/220686-population-rise-will-push-up-rents.html|archive-date=29 October 2013 }}</ref> Heildarmannfjöldi í Katar náði 2,46 milljónum í nóvember 2015, sem var 8,5% aukning frá fyrra ári, langt umfram opinberar áætlanir.<ref>{{cite web|last1=Kovessy|first1=Peter|title=Though many leave Qatar, there are more people here than ever|url=http://dohanews.co/despite-expat-turnover-qatars-population-keeps-climbing/|website=DohaNews.Co|publisher=Doha News|access-date=17 January 2016|archive-url=https://web.archive.org/web/20160118142353/http://dohanews.co/despite-expat-turnover-qatars-population-keeps-climbing/|archive-date=18 January 2016|url-status=dead}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Stubbur|landafræði}}
{{Samtök olíuútflutningsríkja}}
{{Arababandalagið}}
{{Asía}}
[[Flokkur:Katar]]
pdblaeot7qchty7ejb3n7phcs9n7i5s
Gásfuglar
0
22079
1922318
1873110
2025-07-02T19:01:53Z
213.167.138.208
1922318
wikitext
text/x-wiki
{{taxobox
| name = Gásfuglar
| image = Flying_mallard_duck_-_female.jpg
| image_caption = [[Stokkönd]] á flugi.
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = '''Anseriformes'''
| ordo_authority = [[Johann Georg Wagler|Wagler]] (1831)
| subdivision_ranks = Ættir
| subdivision =
* [[Hornagldaætt]] (''[[Anhimidae]]'')
* [[Skjógæsaætt]] (''[[Anseranatidae]]'')
* [[Andaætt]] (''[[Anatidae]]'')
|range_map = Waterfowl range.png
|range_map_caption = Útbreiðsla gásfugla.
}}
'''Gásfuglar''' ([[fræðiheiti]]: ''Anseriformes'') eru [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[fugl]]a sem skiptast í þrjár [[ætt (flokkunarfræði)|ættir]]: [[hornagldaætt]] (''[[Anhimidae]]''), [[skjógæsaætt]] (''[[Anseranatidae]]'') og [[andaætt]] (''[[Anatidae]]''), sem inniheldur meðal annars [[gæs]]ir, [[svanur (fugl)|svani]] og [[önd|endur]].
Hópurinn er sérstaklega aðlagaður að lífi í eða við vatn<ref>{{Bókaheimild|titill=Ducks, Geese and Swans, Volume 1; General chapters, and Species accounts (Anhima to Salvadorina)|höfundur=Baz Hughes|útgefandi=Oxford University Press|ár=2005|bls=27|ISBN=0 19 861008 4|höfundur2=Andy J. Green}}</ref>, og deila því flestar [[Tegund (líffræði)|tegundir]] einkennum á borð við [[sundfit]] á milli annarrar og fjórðu táar<ref>{{Bókaheimild|titill=Geese, Ducks and Swans, Volume 1; General chapters and Species accounts (Anhima to Salvadorina)|höfundur=Baz Hughes|höfundur2=Andy J. Green|útgefandi=Oxford University Press|ár=2005|bls=30|ISBN=0 19 861008 4}}</ref>. Flestar eru tegundirnar [[Jurtaæta|jurtaætur]] og/eða [[Síari|síarar]], og sía smávægileg [[krabbadýr]], [[Dýrasvif|dýra]]<nowiki/>- og [[Jurtasvif|plöntusvif]], úr vötnum, ám, tjörnum og jafnvel hafinu. Sumar tegundir, þeirra á meðal [[Æðarfugl|æðarfuglinn]] (''[[Æðarfugl|Somateria molissima]]''), borða stærri bráð sem elt er uppi eins og stærri [[krabbadýr]], [[Sniglar|snigla]] og [[Samlokur|skeldýr]]. Til marks um skuldbindingu þeirra við vatn er vert að athuga að endur, gæsir og álftir fella nær allar fjaðrir sínar samtímis, og kallast það að vera í sárum, sem gerir þær tímabundið ófleygar. Því eru þær bundnar vatni yfir fellitímann<ref>{{Bókaheimild|titill=Geese, Ducks and Swans, Volume 1; General chaptes, and Species accounts (Anhima to Salvadorina)|höfundur=Baz Hughes|höfundur2=Andy J. Green|útgefandi=Oxford University Press|ár=2005|bls=40|ISBN=0 19 861008 4}}</ref>.
Tegundir innan þessa ættbálks má finna um heim allan í öllum [[Heimsálfa|heimsálfum]], að [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandi]] einu undanskildu.
Áhugavert einkenni hópsins er að flestar tegundir hans hafa [[Typpi|getnaðarlim]], sem megn fuglategunda hafa glatað.
Mjög ólíkt er á milli hópa hvernig uppeldi og ummönnun foreldra er háttað. Hjá gæsum og álftum sinna báðir foreldrar ungviðinu, en hjá öndum sjá kollurnar nær alfarið um uppeldið. Þrátt fyrir þetta virðast pör halda nokkuð vel saman milli ára. Sem afleiðing af þessu eru kollur og steggir (kvenkyns og karlkyns endur) talsvert ólík í útliti. Kollurnar eru nokkuð dræmar, oftast gráar eða brúnar og falla því ágætlega inn í umhverfi sitt, á meðan steggirnir stinga meira í stúf. Þessi munur á rætur að rekja til [[Náttúruval|náttúrulegs vals]] og [[Kynval|kynjaðs vals]]. Hjá gæsum og svönum deila kynin hins vegar útliti að mestu, og oftast er aðeins smávægilegur stærðarmunur ef nokkur yfirhöfuð. Þessi útlitsmunur hópanna stafar líklega af hinni ólíku skiptingu foreldrahlutverksins meðal þeirra<ref>{{Bókaheimild|titill=Ducks, Geese and Swans, Volume 1; General chapters, and Species accounts (Anhima to Salvadorina)|höfundur=John Bowler|útgefandi=Oxford University Press|ár=2005|bls=68-69|ISBN=0 19 861008 4}}</ref>.
== Gásfuglar á Íslandi ==
Í ættbálki gásfugla eru fleiri en 170 tegundir. Af þeim eru 22 tegundir sem telja má til [[Ísland|íslenskra]] fugla (sjá töflu 1.). Allar eru þær meira og minna að finna um land allt, að [[hrafnsönd]] (''Melanitta nigra'') og [[húsönd]] (''Bucephala islandica'') undanskildum, en þær verpa nær eingöngu á [[Mývatn|Mývatni]] eða í grennd við vatnið. Aðrar tegundir, eins og [[skeiðönd]] (''Anas clypeata'') og [[grafönd]] (''Anas acuta'') er að finna víðsvegar en í litlu magni. [[Æðarfugl|Æðarfuglinn]] er eina öndin sem situr ávallt á sjó, en margar hinna tegundanna er að finna á hafi að vetrarlagi.
{| class="wikitable"
|+
!Ljósmynd
!Íslenskt heiti
!Tvínefni
|-
!
! [[Svanir og gæsir]]
! ''Anserinae''
|-
!
! [[Svanir]]
! ''Cygnus''
|-
| [[File:030-Cygnus cygnus2.jpg|120px]]
| [[Álft]]
| ''Cygnus cygnus''
|-
!
! [[Gráar gæsir]]
! ''Anser''
|-
| [[File:White-fronted.goose.750pix.jpg|120px]]
|[[Blesgæs]]
|''Anser albifrons''
|-
| [[File:Greylag Goose - St James's Park, London - Nov 2006.jpg|120px]]
|[[Grágæs]]
|''Anser anser''
|-
| [[File:Anser brachyrhynchus.jpg|120px]]
|[[Heiðagæs]]
|''Anser brachyrhynchus''
|-
!
! [[Svartar gæsir]]
! ''Branta''
|-
| [[File:Branta leucopsis.jpg|120px]]
| [[Helsingi]]
| ''Branta leucopsis''
|-
| [[File:Branta bernicla flying(ThKraft).jpg|120px]]
| [[Margæs]]
| ''Branta bernicla (hrota)''
|-
!
! [[Gæsendur]]
! ''Tadorna''
|-
| [[File:Common Shelduck (Tadorna tadorna) at Sylvan Heights.jpg|120px]]
| [[Brandönd]]
| ''Tadorna tadorna''
|-
!
! [[Endur]]
! ''Anatinae''
|-
!
! [[Buslendur]]
! ''Anatini''
|-
| [[File:Gadwall-Anas-strepera.jpg|120px]]
| [[Gargönd]]
| ''Anas strepera''
|-
| [[File:Northern Pintails (Male & Female) I IMG 0911.jpg|120px]]
| [[Grafönd]]
| ''Anas acuta''
|-
| [[File:Eurasian.wigeon.2.arp.750pix.jpg|120px]]
| [[Rauðhöfðaönd]]
| ''Anas penelope''
|-
| [[File:Northern-Shoveler Anas-clypeata.jpg|120px]]
| [[Skeiðönd]]
| ''Anas clypeata''
|-
| [[File: Ducks Winter.jpg|120px]]
| [[Stokkönd]]
| ''Anas platyrhynchos''
|-
| [[File: Eurasian teal (Anas crecca) Photograph by Shantanu Kuveskar.jpg|120px]]
|[[Urtönd]]
|''Anas crecca''
|-
!
! [[Kafendur]]
! ''Aythyinae''
|-
| [[File: Greater-scaup-male2.jpg|120px]]
| [[Duggönd]]
| ''Aythya marila''
|-
| [[File: Tufted.duck.arp.500pix.jpg|120px]]
|[[Skúfönd]]
| ''Aythya fuligula''
|-
!
! [[Sjóendur]]
! ''Merginae''
|-
| [[File:Long-tailed-duck.jpg|120px]]
| [[Hávella]]
| ''Clangula hyemalis''
|-
|[[File: Eurasian common scoter.jpg|120px]]
| [[Hrafnsönd]]
| ''Melanitta nigra''
|-
| [[File: Barrows.goldeneye.male.010107.arp.jpg|120px]]
| [[Húsönd]]
| ''Bucephala islandica''
|-
| [[File: Halequin duck.jpg|120px]]
| [[Straumönd]]
| ''Histrionicus histrionicus''
|-
|[[File:Somateria mollissima male female.jpg|120px]]
| [[Æðarfugl]]
| ''Somateria mollissima''
|-
!
! [[Fiskendur]]
! ''Mergus''
|-
| [[File: Mergus merganser -Sandwell -England -male-8.jpg|120px]]
|[[Gulönd]]
| ''Mergus merganser''
|-
| [[File: Mergus serrator -New Jersey -USA -winter-8.jpg|120px]]
| [[Toppönd]]
| ''Mergus serrator''
|}
Þar að auki eru tíðir gestir á borð við [[akurgæs]] (''Anser fabalis'') og [[hvinönd]] (''Bucephala clangula'') sem sjást hér á landi hvert einasta ár, en verpa allajafna ekki.+
== Heimildir ==
<references />
[[Flokkur:Gásfuglar| ]]
av3rjlbvmnd322lvuk0u1okjsoi62xt
Saladín
0
22650
1922367
1652469
2025-07-03T02:23:41Z
Stormurmia
73754
1922367
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:SaladinRexAegypti.jpg|thumb|250 px|Saladín konungur Egypta, mynd úr handriti frá 15. öld]]
'''Saladín''' ([[kúrdíska]]: ''Selahadînê Eyûbî'', [[arabíska]]: صلاح الدين يوسف ابن ايوب ''Ṣalaḥ ad-Dīn Yūsuf ibn Ayyūb''; (fæddur [[1137]] eða [[1138]] - lést [[1193]]) var [[Kúrdar|kúrdískur]] hershöfðingi sem stofnaði [[Ajjúbída-ættveldið]], sem náði yfir [[Egyptaland]], [[Sýrland]], [[Palestína|Palestínu]] og hluta af norðurhluta [[Mesópótamía|Mesópótamíu]],
Árið 1187 náði her Saladíns [[Jerúsalem]] úr höndum kristinna krossfara eftir sigur í orrustunni við Hattín. Hann barðist lengi við krossfara frá Vestur-Evrópu, einkum í [[Þriðja krossferðin|þriðju krossferðinni]], þar sem andstæðingur hans var meðal annars [[Ríkharður ljónshjarta|Ríkharður ljónshjarta.]] Þrátt fyrir að Jerúsalem héldist undir stjórn múslima eftir krossferðina, náðist friðarsamkomulag sem tryggði kristnum pílagrímum aðgang að borginni.
Saladín naut mikillar virðingar bæði meðal múslima og kristinna fyrir göfuglyndi sitt og réttsýni, jafnvel í hernaði.
== Heimild ==
{{Vísindavefurinn|5162|Hver var Saladín Tyrkjasoldán?}}
{{Stubbur|æviágrip}}
{{f|1137}}
{{fd|1138|1193}}
[[Flokkur:Kúrdar]]
[[Flokkur:Soldánar Egyptalands]]
7qjzgyjo6bo38mc0nvzuz8i43g5dn6b
Briggskip
0
23962
1922341
1373812
2025-07-02T21:06:04Z
Elvar14
83773
1922341
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:USS Bainbridge (1842).jpg|thumb|right|Teikning af briggskipinu ''[[USS Bainbridge]]'' sem var smíðað árið [[1842]]. ]]
'''Briggskip''' er tvímastra [[seglskip]] með [[rásegl]] á báðum möstrum, auk [[stagsegl]]a og hugsanlega [[gaffalsegl]]s á aftara mastrinu. Þessi tegund skipa kom fram um miðja [[18. öldin|18. öld]] og var algeng fram á seinni hluta [[19. öldin|19. aldar]]. Nafnið er úr [[enska|ensku]] og er dregið af nafni annarrar tegundar seglskipa; [[brigantína|brigantínu]].
{{Seglskútur}}
{{Stubbur|skip}}
[[Flokkur:Seglskútur]]
7cgbbevdd2waqmnxp89v0ikp98wu85e
Andaætt
0
24630
1922309
1862443
2025-07-02T18:37:55Z
213.167.138.208
1922309
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Andaætt
| image = Anas_formosa1.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = [[Kvakönd]] (''Anas formosa'')
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Gásfuglar]] (''Anseriformes'')
| familia = '''Anatidae'''
| familia_authority = [[Nicholas Aylward Vigors|Vigors]], 1825
| subdivision_ranks = Undirættir
| subdivision =
* [[Blístrur]] (''[[Dendrocygnini]]'')
* [[Söðulblístrur]] (''[[Thalassorninae]]'')
* [[Svanir og gæsir]] (''[[Anserinae]]'')
* [[Apagæsir]] (''[[Stictonettinae]]'')
* [[Gæsendur]] (''[[Tadorninae]]'')
* [[Sporendur]] (''[[Plectropterinae]]'')
* [[Kafendur]] (''[[Anatinae]]'')
* [[Sjóendur]] ([[fiskiendur]]) svo sem [[æður]] (''[[Merginae]]'')
* [[Koparendur]] (''[[Oxyurinae]]'')
}}
'''Andaætt''' ([[fræðiheiti]]: ''Anatidae'') er [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[fugl]]a sem inniheldur [[önd|endur]], [[gæs]]ir og svani. Fuglar af þessari ætt fljóta á vatni, synda með [[sundfit]]um og sumir þeirra kafa eftir æti.
Þeir eru með sundfit og misflatan gogg. Fjaðrir þeirra hrinda frá sér vatni vegna sérstakrar fitu. Andafiður, æðardúnn og gæsadúnn hefur lengi verið notað í sængur og kodda. Margir fuglar af þessari ætt eru líka vinsælir matfuglar og sumir eru ræktaðir sem [[húsdýr]] í þessum tilgangi.
Þessir fuglar eru líka kallaðir '''vatnafuglar''' þar sem þeir lifa við [[stöðuvatn|vötn]] eða [[votlendi]]. Þeir hafa [[sundfit]] milli tánna og goggur margra er flatur með [[þyrnistönn]]um sem auðveldar þeim að [[síari|sía]] fæði úr vatni. Karlfuglinn er ávallt stærri og yfirleitt skrautlegri. Eitt af sérkennum andfugla er að þeir fella [[fjöður|fjaðrir]] síðsumars, þar á meðal flugfjaðrir og verða því ófleygir um tíma. Nýjar flugfjaðrir eru mjög [[blóð]]ríkar og blæðir úr þeim ef fuglarnir verða fyrir einhverju hnjaski. Því er talað um að fuglarnir séu í sárum á þessum tíma. [[Felubúningur]] er því eins konar sumarbúningur þeirra. Þeir skarta síðan skrúðbúningi eftir að þeir verða fleygir að nýju.
Endur, gæsir og álftir eru mjög áberandi fuglar. Þeir teljast allir til andaættar ásamt nokkrum skyldum fuglum. Andaættin er sú ætt fugla á [[Ísland]]i sem telur flestar [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]]. [[Flokkunarfræði|Flokka]] má andaættina í [[buslendur]], [[kafendur]] og [[fiskiendur]]. Þegar buslendur leita sér [[matur|ætis]] undir yfirborði vatns, fer haus, háls og hálfur búkurinn á kaf en stélið stendur beint upp í loftið. Kafendur fara alltaf á kaf við fæðuöflun og synda undir yfirborðinu í stað þess að vera með stélið upp í loftið. Líkamsbyggingin er líka nokkuð frábrugðin, meðal annars er yfirborð sundfitjanna stærra og tærnar hlutfallslega lengri miðað við líkamsstærð. Fætur kafanda eru aftar á líkamanum en hjá buslöndum og eru þær því uppréttar þegar þær ganga. Ólíkt buslöndum kemur helsta fæða kafanda úr dýraríkinu, smáir fiskar og seiði. Fiskiendur er endur sem hafa sérhæft sig í að kafa eftir [[fiskar|fiski]] og [[krabbadýr]]um. Oftast kafa þær niður á talsvert dýpi, meira en 1 metra, til að ná [[bráð]]inni.
== Flokkun ==
Áður var fuglum af andaætt skipt í sex undirættir, en nýlega hefur því verið breytt í níu undirættir byggt á [[tegundarþróun]]:
=== [[Blístrur]] (''[[Dendrocygnini]]'') ===
* Aðeins ein ættkvísl háfættra fugla sem líkjast gæsum
** [[Blístrur]] (''[[Dendrocygna]]'') - 9 tegundir
=== [[Söðulblístrur]] (''[[Thalassorninae]]'') ===
* Ein ættkvísl með eina tegund í [[Afríka|Afríku]], náskyld blístrum, en einnig líkindi með koparöndum.
** ''[[Thalassornis]]'' - 1 tegund; [[Söðulblístra]]
=== [[Svanir og gæsir]] (''[[Anserinae]]'') ===
* 5-7 ættkvíslir með 27 tegundir sem aðallega lifa á [[norðurhvel jarðar|norðurhveli jarðar]].
** ''[[Coscoroba]]'' - 1 tegund
** [[Svanir]] (''[[Cygnus]]'') - 7 tegundir
** [[Grágæsir]] (''[[Anser]]'') - 7 tegundir
** [[Hvítar gæsir]] (''[[Chen]]'') - 3 tegundir
** [[Svartar gæsir]] (''[[Branta]]'') - 8 tegundir
** ''[[Cereopsis]]'' - 1 tegund
** ''[[Cnemiornis]]'' - [[útdauð]]
=== [[Apagæsir]] (''[[Stictonettinae]]'') ===
* Ein ættkvísl í [[Ástralía|Ástralíu]]
** ''[[Stictonetta]]'' - 1 tegund; [[apagæs]]
=== [[Sporendur]] (''[[Plectropterinae]]'') ===
* Ein ættkvísl í [[Afríka|Afríku]]
** ''[[Plectropterus]]'' - 1 tegund; [[sporönd]]
=== [[Gæsendur]] (''[[Tadorninae]]'') ===
* Þessir fuglar líkjast bæði gæsum (''Anserinae'') og öndum (''Anatinae'') og skiptast í 10 ættkvíslir með um 26 tegundir, aðallega á [[suðurhvel jarða|suðurhveli jarðar]].
** ''[[Sarkidiornis]]'' - 1 tegund
** ''[[Pachyanas]]'' - útdauð
** [[Brandendur]] (''[[Tadorna]]'') - 7 tegundir
** ''[[Hymenolaimus]]'' - 1 tegund
** ''[[Centrornis]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Alopochen]]'' - 1 tegund; [[nílarönd]]
** ''[[Neochen]]'' - 1 tegund
** ''[[Chloephaga]]'' - 5 tegundir
** ''[[Cyanochen]]'' - 1 tegund
** ''[[Hymenolaimus]]'' - 1 tegund
** ''[[Merganetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Tachyeres]]'' - 4 tegundir
=== [[Eiginlegar endur]] (''[[Anatinae]]'') ===
* [[Buslendur]] eru algengar um allan heim og eru nú taldar skiptast í 8 ættkvíslir og 55 tegundir.
** ''[[Pteronetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Cairina]]'' - 2 tegundir; s.s. [[moskusönd]]
** ''[[Aix]]'' - 2 tegundir; [[mandarínönd]] og [[brúðönd]]
** ''[[Nettapus]]'' - 3 tegundir; s.s. [[laufönd]]
** ''[[Anas]]'' - 40-45 tegundir; s.s. [[grafönd]], [[ljóshöfðaönd]], [[núpönd]], [[rákönd]] og [[rauðhöfðaönd]]
** ''[[Callonetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Chenonetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Amazonetta]]'' - 1 tegund
* ''Moa-nalo''-endur: 4 tegundir í 3 ættkvíslum sem allar eru útdauðar, voru stórvaxnar ófleygar endur á [[Hawaii]].
** ''[[Chelychelynechen]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Thambetochen]]'' - 2 tegundir - [[útdauð]]
** ''[[Ptaiochen]]'' - [[útdauð]]
* [[Kafendur]] telja 16 tegundir í 3 ættkvíslum og eru algengar um allan heim.
** ''[[Marmaronetta]]'' - 1 tegund; [[dropönd]]
** ''[[Netta]]'' - 4 tegundir; s.s. [[kólfönd]]
** ''[[Aythya]]'' - 12 tegundir; s.s. [[skúfönd]], [[duflönd]] og [[skutulönd]]
=== [[Sjóendur]] eða [[fiskiendur]] (''[[Merginae]]'') ===
* Sjóendur skiptast í 10 ættkvíslir og 20 tegundir. Flestar tegundirnar lifa á norðurhveli jarðar, en tvær tegundir eru þekktar frá suðurhvelinu.
** ''[[Chendytes]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Polysticta]]'' - 1 tegund; [[blikönd]]
** [[Æðarfuglar]] (''[[Somateria]]'') - 3 tegundir; [[æður]], [[æðarkóngur]], [[gleraugnaæður]]
** ''[[Histrionicus]]'' - 1 tegund; [[Straumönd]]
** ''[[Camptorhynchus]]'' - 1 tegund
** ''[[Melanitta]]'' - 3 tegundir; [[korpönd]], [[hrafnsönd]], [[krákönd]]
** ''[[Clangula]]'' - 1 tegund, [[hávella]]
** ''[[Bucephala]]'' - 3 tegundir; [[hjálmönd]], [[hvinönd]] og [[húsönd]]
** ''[[Mergellus]]'' - 1 tegund; [[hvítönd]]
** ''[[Lophodytes]]'' - 1 tegund; [[kambönd]]
** ''[[Mergus]]'' - 5 tegundir; s.s. [[gulönd]] og [[toppönd]],
=== [[Koparendur]] (''[[Oxyurinae]]'') ===
* Þetta er lítil deild með 4 ættkvíslir og 8 tegundir
** ''[[Oxyura]]'' - 6 tegundir; s.s. [[eirönd]] og [[hrókönd]]
** ''[[Biziura]]'' - 1 tegund
** ''[[Heteronetta]]'' - 1 tegund
== Heimildir ==
* Guðmundur Páll Ólafsson. 1987. ''Fuglar í náttúru Íslands''. Mál og menning, Reykvaík
* Ævar Petersen. 1998. ''Íslenskir fuglar'', vatnslitamyndir eftir Jón Baldur Hlíðberg. Vaka-Helgafell, Reykjvaík
{{Stubbur|fugl}}
[[Flokkur:Andaætt| ]]
p3f8y3wnqvzg8l9oe5z0lx2fg55wng8
1922310
1922309
2025-07-02T18:38:29Z
213.167.138.208
1922310
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Andaætt
| image = Anas_formosa1.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = [[Kvakönd]] (''Anas formosa'')
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Gásfuglar]] (''Anseriformes'')
| familia = '''Anatidae'''
| familia_authority = [[Nicholas Aylward Vigors|Vigors]], 1825
| subdivision_ranks = Undirættir
| subdivision =
* [[Blístrur]] (''[[Dendrocygnini]]'')
* [[Söðulblístrur]] (''[[Thalassorninae]]'')
* [[Svanir og gæsir]] (''[[Anserinae]]'')
* [[Apagæsir]] (''[[Stictonettinae]]'')
* [[Gæsendur]] (''[[Tadorninae]]'')
* [[Sporendur]] (''[[Plectropterinae]]'')
* [[Kafendur]] (''[[Anatinae]]'')
* [[Sjóendur]] ([[fiskiendur]]) svo sem [[æður]] (''[[Merginae]]'')
* [[Koparendur]] (''[[Oxyurinae]]'')
}}
'''Andaætt''' ([[fræðiheiti]]: ''Anatidae'') er [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[fugl]]a sem inniheldur [[önd|endur]], [[gæs]]ir og svani. Fuglar af þessari ætt fljóta á vatni, synda með [[sundfit]]um og sumir þeirra kafa eftir æti.
Þeir eru með sundfit og misflatan gogg. Fjaðrir þeirra hrinda frá sér vatni vegna sérstakrar fitu. Andafiður, æðardúnn og gæsadúnn hefur lengi verið notað í sængur og kodda. Margir fuglar af þessari ætt eru líka vinsælir matfuglar og sumir eru ræktaðir sem [[húsdýr]] í þessum tilgangi.
Þessir fuglar eru líka kallaðir '''vatnafuglar''' þar sem þeir lifa við [[stöðuvatn|vötn]] eða [[votlendi]]. Þeir hafa [[sundfit]] milli tánna og goggur margra er flatur með [[þyrnistönn]]um sem auðveldar þeim að [[síari|sía]] fæði úr vatni. Karlfuglinn er ávallt stærri og yfirleitt skrautlegri. Eitt af sérkennum andfugla er að þeir fella [[fjöður|fjaðrir]] síðsumars, þar á meðal flugfjaðrir og verða því ófleygir um tíma. Nýjar flugfjaðrir eru mjög [[blóð]]ríkar og blæðir úr þeim ef fuglarnir verða fyrir einhverju hnjaski. Því er talað um að fuglarnir séu í sárum á þessum tíma. [[Felubúningur]] er því eins konar sumarbúningur þeirra. Þeir skarta síðan skrúðbúningi eftir að þeir verða fleygir að nýju.
Endur, gæsir og álftir eru mjög áberandi fuglar. Þeir teljast allir til andaættar ásamt nokkrum skyldum fuglum. Andaættin er sú ætt fugla á [[Ísland]]i sem telur flestar [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]]. [[Flokkunarfræði|Flokka]] má andaættina í [[buslendur]], [[kafendur]] og [[fiskiendur]]. Þegar buslendur leita sér [[matur|ætis]] undir yfirborði vatns, fer haus, háls og hálfur búkurinn á kaf en stélið stendur beint upp í loftið. Kafendur fara alltaf á kaf við fæðuöflun og synda undir yfirborðinu í stað þess að vera með stélið upp í loftið. Líkamsbyggingin er líka nokkuð frábrugðin, meðal annars er yfirborð sundfitjanna stærra og tærnar hlutfallslega lengri miðað við líkamsstærð. Fætur kafanda eru aftar á líkamanum en hjá buslöndum og eru þær því uppréttar þegar þær ganga. Ólíkt buslöndum kemur helsta fæða kafanda úr dýraríkinu, smáir fiskar og seiði. Fiskiendur er endur sem hafa sérhæft sig í að kafa eftir [[fiskar|fiski]] og [[krabbadýr]]um. Oftast kafa þær niður á talsvert dýpi, meira en 1 metra, til að ná [[bráð]]inni.
== Flokkun ==
Áður var fuglum af andaætt skipt í sex undirættir, en nýlega hefur því verið breytt í níu undirættir byggt á [[tegundarþróun]]:
=== [[Blístrur]] (''[[Dendrocygnini]]'') ===
* Aðeins ein ættkvísl háfættra fugla sem líkjast gæsum.
** [[Blístrur]] (''[[Dendrocygna]]'') - 9 tegundir
=== [[Söðulblístrur]] (''[[Thalassorninae]]'') ===
* Ein ættkvísl með eina tegund í [[Afríka|Afríku]], náskyld blístrum, en einnig líkindi með koparöndum.
** ''[[Thalassornis]]'' - 1 tegund; [[Söðulblístra]]
=== [[Svanir og gæsir]] (''[[Anserinae]]'') ===
* 5-7 ættkvíslir með 27 tegundir sem aðallega lifa á [[norðurhvel jarðar|norðurhveli jarðar]].
** ''[[Coscoroba]]'' - 1 tegund
** [[Svanir]] (''[[Cygnus]]'') - 7 tegundir
** [[Grágæsir]] (''[[Anser]]'') - 7 tegundir
** [[Hvítar gæsir]] (''[[Chen]]'') - 3 tegundir
** [[Svartar gæsir]] (''[[Branta]]'') - 8 tegundir
** ''[[Cereopsis]]'' - 1 tegund
** ''[[Cnemiornis]]'' - [[útdauð]]
=== [[Apagæsir]] (''[[Stictonettinae]]'') ===
* Ein ættkvísl í [[Ástralía|Ástralíu]]
** ''[[Stictonetta]]'' - 1 tegund; [[apagæs]]
=== [[Sporendur]] (''[[Plectropterinae]]'') ===
* Ein ættkvísl í [[Afríka|Afríku]]
** ''[[Plectropterus]]'' - 1 tegund; [[sporönd]]
=== [[Gæsendur]] (''[[Tadorninae]]'') ===
* Þessir fuglar líkjast bæði gæsum (''Anserinae'') og öndum (''Anatinae'') og skiptast í 10 ættkvíslir með um 26 tegundir, aðallega á [[suðurhvel jarða|suðurhveli jarðar]].
** ''[[Sarkidiornis]]'' - 1 tegund
** ''[[Pachyanas]]'' - útdauð
** [[Brandendur]] (''[[Tadorna]]'') - 7 tegundir
** ''[[Hymenolaimus]]'' - 1 tegund
** ''[[Centrornis]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Alopochen]]'' - 1 tegund; [[nílarönd]]
** ''[[Neochen]]'' - 1 tegund
** ''[[Chloephaga]]'' - 5 tegundir
** ''[[Cyanochen]]'' - 1 tegund
** ''[[Hymenolaimus]]'' - 1 tegund
** ''[[Merganetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Tachyeres]]'' - 4 tegundir
=== [[Eiginlegar endur]] (''[[Anatinae]]'') ===
* [[Buslendur]] eru algengar um allan heim og eru nú taldar skiptast í 8 ættkvíslir og 55 tegundir.
** ''[[Pteronetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Cairina]]'' - 2 tegundir; s.s. [[moskusönd]]
** ''[[Aix]]'' - 2 tegundir; [[mandarínönd]] og [[brúðönd]]
** ''[[Nettapus]]'' - 3 tegundir; s.s. [[laufönd]]
** ''[[Anas]]'' - 40-45 tegundir; s.s. [[grafönd]], [[ljóshöfðaönd]], [[núpönd]], [[rákönd]] og [[rauðhöfðaönd]]
** ''[[Callonetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Chenonetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Amazonetta]]'' - 1 tegund
* ''Moa-nalo''-endur: 4 tegundir í 3 ættkvíslum sem allar eru útdauðar, voru stórvaxnar ófleygar endur á [[Hawaii]].
** ''[[Chelychelynechen]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Thambetochen]]'' - 2 tegundir - [[útdauð]]
** ''[[Ptaiochen]]'' - [[útdauð]]
* [[Kafendur]] telja 16 tegundir í 3 ættkvíslum og eru algengar um allan heim.
** ''[[Marmaronetta]]'' - 1 tegund; [[dropönd]]
** ''[[Netta]]'' - 4 tegundir; s.s. [[kólfönd]]
** ''[[Aythya]]'' - 12 tegundir; s.s. [[skúfönd]], [[duflönd]] og [[skutulönd]]
=== [[Sjóendur]] eða [[fiskiendur]] (''[[Merginae]]'') ===
* Sjóendur skiptast í 10 ættkvíslir og 20 tegundir. Flestar tegundirnar lifa á norðurhveli jarðar, en tvær tegundir eru þekktar frá suðurhvelinu.
** ''[[Chendytes]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Polysticta]]'' - 1 tegund; [[blikönd]]
** [[Æðarfuglar]] (''[[Somateria]]'') - 3 tegundir; [[æður]], [[æðarkóngur]], [[gleraugnaæður]]
** ''[[Histrionicus]]'' - 1 tegund; [[Straumönd]]
** ''[[Camptorhynchus]]'' - 1 tegund
** ''[[Melanitta]]'' - 3 tegundir; [[korpönd]], [[hrafnsönd]], [[krákönd]]
** ''[[Clangula]]'' - 1 tegund, [[hávella]]
** ''[[Bucephala]]'' - 3 tegundir; [[hjálmönd]], [[hvinönd]] og [[húsönd]]
** ''[[Mergellus]]'' - 1 tegund; [[hvítönd]]
** ''[[Lophodytes]]'' - 1 tegund; [[kambönd]]
** ''[[Mergus]]'' - 5 tegundir; s.s. [[gulönd]] og [[toppönd]],
=== [[Koparendur]] (''[[Oxyurinae]]'') ===
* Þetta er lítil deild með 4 ættkvíslir og 8 tegundir
** ''[[Oxyura]]'' - 6 tegundir; s.s. [[eirönd]] og [[hrókönd]]
** ''[[Biziura]]'' - 1 tegund
** ''[[Heteronetta]]'' - 1 tegund
== Heimildir ==
* Guðmundur Páll Ólafsson. 1987. ''Fuglar í náttúru Íslands''. Mál og menning, Reykvaík
* Ævar Petersen. 1998. ''Íslenskir fuglar'', vatnslitamyndir eftir Jón Baldur Hlíðberg. Vaka-Helgafell, Reykjvaík
{{Stubbur|fugl}}
[[Flokkur:Andaætt| ]]
j3jk6b1e5gtjcbfq6bq7p18r4bk3rv5
1922311
1922310
2025-07-02T18:39:27Z
213.167.138.208
1922311
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Andaætt
| image = Anas_formosa1.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = [[Kvakönd]] (''Anas formosa'')
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Gásfuglar]] (''Anseriformes'')
| familia = '''Anatidae'''
| familia_authority = [[Nicholas Aylward Vigors|Vigors]], 1825
| subdivision_ranks = Undirættir
| subdivision =
* [[Blístrur]] (''[[Dendrocygnini]]'')
* [[Söðulblístrur]] (''[[Thalassorninae]]'')
* [[Svanir og gæsir]] (''[[Anserinae]]'')
* [[Apagæsir]] (''[[Stictonettinae]]'')
* [[Gæsendur]] (''[[Tadorninae]]'')
* [[Sporendur]] (''[[Plectropterinae]]'')
* [[Kafendur]] (''[[Anatinae]]'')
* [[Sjóendur]] ([[fiskiendur]]) svo sem [[æður]] (''[[Merginae]]'')
* [[Koparendur]] (''[[Oxyurinae]]'')
}}
'''Andaætt''' ([[fræðiheiti]]: ''Anatidae'') er [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[fugl]]a sem inniheldur [[önd|endur]], [[gæs]]ir og svani. Fuglar af þessari ætt fljóta á vatni, synda með [[sundfit]]um og sumir þeirra kafa eftir æti.
Þeir eru með sundfit og misflatan gogg. Fjaðrir þeirra hrinda frá sér vatni vegna sérstakrar fitu. Andafiður, æðardúnn og gæsadúnn hefur lengi verið notað í sængur og kodda. Margir fuglar af þessari ætt eru líka vinsælir matfuglar og sumir eru ræktaðir sem [[húsdýr]] í þessum tilgangi.
Þessir fuglar eru líka kallaðir '''vatnafuglar''' þar sem þeir lifa við [[stöðuvatn|vötn]] eða [[votlendi]]. Þeir hafa [[sundfit]] milli tánna og goggur margra er flatur með [[þyrnistönn]]um sem auðveldar þeim að [[síari|sía]] fæði úr vatni. Karlfuglinn er ávallt stærri og yfirleitt skrautlegri. Eitt af sérkennum andfugla er að þeir fella [[fjöður|fjaðrir]] síðsumars, þar á meðal flugfjaðrir og verða því ófleygir um tíma. Nýjar flugfjaðrir eru mjög [[blóð]]ríkar og blæðir úr þeim ef fuglarnir verða fyrir einhverju hnjaski. Því er talað um að fuglarnir séu í sárum á þessum tíma. [[Felubúningur]] er því eins konar sumarbúningur þeirra. Þeir skarta síðan skrúðbúningi eftir að þeir verða fleygir að nýju.
Endur, gæsir og álftir eru mjög áberandi fuglar. Þeir teljast allir til andaættar ásamt nokkrum skyldum fuglum. Andaættin er sú ætt fugla á [[Ísland]]i sem telur flestar [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]]. [[Flokkunarfræði|Flokka]] má andaættina í [[buslendur]], [[kafendur]] og [[fiskiendur]]. Þegar buslendur leita sér [[matur|ætis]] undir yfirborði vatns, fer haus, háls og hálfur búkurinn á kaf en stélið stendur beint upp í loftið. Kafendur fara alltaf á kaf við fæðuöflun og synda undir yfirborðinu í stað þess að vera með stélið upp í loftið. Líkamsbyggingin er líka nokkuð frábrugðin, meðal annars er yfirborð sundfitjanna stærra og tærnar hlutfallslega lengri miðað við líkamsstærð. Fætur kafanda eru aftar á líkamanum en hjá buslöndum og eru þær því uppréttar þegar þær ganga. Ólíkt buslöndum kemur helsta fæða kafanda úr dýraríkinu, smáir fiskar og seiði. Fiskiendur er endur sem hafa sérhæft sig í að kafa eftir [[fiskar|fiski]] og [[krabbadýr]]um. Oftast kafa þær niður á talsvert dýpi, meira en 1 metra, til að ná [[bráð]]inni.
== Flokkun ==
Áður var fuglum af andaætt skipt í sex undirættir, en nýlega hefur því verið breytt í níu undirættir byggt á [[tegundarþróun]]:
=== [[Blístrur]] (''[[Dendrocygnini]]'') ===
* Aðeins ein ættkvísl háfættra fugla sem líkjast gæsum.
** [[Blístrur]] (''[[Dendrocygna]]'') - 9 tegundir
=== [[Söðulblístrur]] (''[[Thalassorninae]]'') ===
* Ein ættkvísl með eina tegund í [[Afríka|Afríku]], náskyld blístrum, en einnig líkindi með koparöndum.
** ''[[Thalassornis]]'' - 1 tegund; [[Söðulblístra]]
=== [[Svanir og gæsir]] (''[[Anserinae]]'') ===
* 5-7 ættkvíslir með 27 tegundir sem aðallega lifa á [[norðurhvel jarðar|norðurhveli jarðar]].
** ''[[Coscoroba]]'' - 1 tegund
** [[Svanir]] (''[[Cygnus]]'') - 7 tegundir
** [[Grágæsir]] (''[[Anser]]'') - 7 tegundir
** [[Hvítar gæsir]] (''[[Chen]]'') - 3 tegundir
** [[Svartar gæsir]] (''[[Branta]]'') - 8 tegundir
** ''[[Cereopsis]]'' - 1 tegund
** ''[[Cnemiornis]]'' - [[útdauð]]
=== [[Apagæsir]] (''[[Stictonettinae]]'') ===
* Ein ættkvísl í [[Ástralía|Ástralíu]].
** ''[[Stictonetta]]'' - 1 tegund; [[apagæs]]
=== [[Sporendur]] (''[[Plectropterinae]]'') ===
* Ein ættkvísl í [[Afríka|Afríku]]
** ''[[Plectropterus]]'' - 1 tegund; [[sporönd]]
=== [[Gæsendur]] (''[[Tadorninae]]'') ===
* Þessir fuglar líkjast bæði gæsum (''Anserinae'') og öndum (''Anatinae'') og skiptast í 10 ættkvíslir með um 26 tegundir, aðallega á [[suðurhvel jarða|suðurhveli jarðar]].
** ''[[Sarkidiornis]]'' - 1 tegund
** ''[[Pachyanas]]'' - útdauð
** [[Brandendur]] (''[[Tadorna]]'') - 7 tegundir
** ''[[Hymenolaimus]]'' - 1 tegund
** ''[[Centrornis]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Alopochen]]'' - 1 tegund; [[nílarönd]]
** ''[[Neochen]]'' - 1 tegund
** ''[[Chloephaga]]'' - 5 tegundir
** ''[[Cyanochen]]'' - 1 tegund
** ''[[Hymenolaimus]]'' - 1 tegund
** ''[[Merganetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Tachyeres]]'' - 4 tegundir
=== [[Eiginlegar endur]] (''[[Anatinae]]'') ===
* [[Buslendur]] eru algengar um allan heim og eru nú taldar skiptast í 8 ættkvíslir og 55 tegundir.
** ''[[Pteronetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Cairina]]'' - 2 tegundir; s.s. [[moskusönd]]
** ''[[Aix]]'' - 2 tegundir; [[mandarínönd]] og [[brúðönd]]
** ''[[Nettapus]]'' - 3 tegundir; s.s. [[laufönd]]
** ''[[Anas]]'' - 40-45 tegundir; s.s. [[grafönd]], [[ljóshöfðaönd]], [[núpönd]], [[rákönd]] og [[rauðhöfðaönd]]
** ''[[Callonetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Chenonetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Amazonetta]]'' - 1 tegund
* ''Moa-nalo''-endur: 4 tegundir í 3 ættkvíslum sem allar eru útdauðar, voru stórvaxnar ófleygar endur á [[Hawaii]].
** ''[[Chelychelynechen]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Thambetochen]]'' - 2 tegundir - [[útdauð]]
** ''[[Ptaiochen]]'' - [[útdauð]]
* [[Kafendur]] telja 16 tegundir í 3 ættkvíslum og eru algengar um allan heim.
** ''[[Marmaronetta]]'' - 1 tegund; [[dropönd]]
** ''[[Netta]]'' - 4 tegundir; s.s. [[kólfönd]]
** ''[[Aythya]]'' - 12 tegundir; s.s. [[skúfönd]], [[duflönd]] og [[skutulönd]]
=== [[Sjóendur]] eða [[fiskiendur]] (''[[Merginae]]'') ===
* Sjóendur skiptast í 10 ættkvíslir og 20 tegundir. Flestar tegundirnar lifa á norðurhveli jarðar, en tvær tegundir eru þekktar frá suðurhvelinu.
** ''[[Chendytes]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Polysticta]]'' - 1 tegund; [[blikönd]]
** [[Æðarfuglar]] (''[[Somateria]]'') - 3 tegundir; [[æður]], [[æðarkóngur]], [[gleraugnaæður]]
** ''[[Histrionicus]]'' - 1 tegund; [[Straumönd]]
** ''[[Camptorhynchus]]'' - 1 tegund
** ''[[Melanitta]]'' - 3 tegundir; [[korpönd]], [[hrafnsönd]], [[krákönd]]
** ''[[Clangula]]'' - 1 tegund, [[hávella]]
** ''[[Bucephala]]'' - 3 tegundir; [[hjálmönd]], [[hvinönd]] og [[húsönd]]
** ''[[Mergellus]]'' - 1 tegund; [[hvítönd]]
** ''[[Lophodytes]]'' - 1 tegund; [[kambönd]]
** ''[[Mergus]]'' - 5 tegundir; s.s. [[gulönd]] og [[toppönd]],
=== [[Koparendur]] (''[[Oxyurinae]]'') ===
* Þetta er lítil deild með 4 ættkvíslir og 8 tegundir
** ''[[Oxyura]]'' - 6 tegundir; s.s. [[eirönd]] og [[hrókönd]]
** ''[[Biziura]]'' - 1 tegund
** ''[[Heteronetta]]'' - 1 tegund
== Heimildir ==
* Guðmundur Páll Ólafsson. 1987. ''Fuglar í náttúru Íslands''. Mál og menning, Reykvaík
* Ævar Petersen. 1998. ''Íslenskir fuglar'', vatnslitamyndir eftir Jón Baldur Hlíðberg. Vaka-Helgafell, Reykjvaík
{{Stubbur|fugl}}
[[Flokkur:Andaætt| ]]
83oi8y2zo3uazx0i5e39oi6o87ljzft
1922312
1922311
2025-07-02T18:39:39Z
213.167.138.208
1922312
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Andaætt
| image = Anas_formosa1.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = [[Kvakönd]] (''Anas formosa'')
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Gásfuglar]] (''Anseriformes'')
| familia = '''Anatidae'''
| familia_authority = [[Nicholas Aylward Vigors|Vigors]], 1825
| subdivision_ranks = Undirættir
| subdivision =
* [[Blístrur]] (''[[Dendrocygnini]]'')
* [[Söðulblístrur]] (''[[Thalassorninae]]'')
* [[Svanir og gæsir]] (''[[Anserinae]]'')
* [[Apagæsir]] (''[[Stictonettinae]]'')
* [[Gæsendur]] (''[[Tadorninae]]'')
* [[Sporendur]] (''[[Plectropterinae]]'')
* [[Kafendur]] (''[[Anatinae]]'')
* [[Sjóendur]] ([[fiskiendur]]) svo sem [[æður]] (''[[Merginae]]'')
* [[Koparendur]] (''[[Oxyurinae]]'')
}}
'''Andaætt''' ([[fræðiheiti]]: ''Anatidae'') er [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[fugl]]a sem inniheldur [[önd|endur]], [[gæs]]ir og svani. Fuglar af þessari ætt fljóta á vatni, synda með [[sundfit]]um og sumir þeirra kafa eftir æti.
Þeir eru með sundfit og misflatan gogg. Fjaðrir þeirra hrinda frá sér vatni vegna sérstakrar fitu. Andafiður, æðardúnn og gæsadúnn hefur lengi verið notað í sængur og kodda. Margir fuglar af þessari ætt eru líka vinsælir matfuglar og sumir eru ræktaðir sem [[húsdýr]] í þessum tilgangi.
Þessir fuglar eru líka kallaðir '''vatnafuglar''' þar sem þeir lifa við [[stöðuvatn|vötn]] eða [[votlendi]]. Þeir hafa [[sundfit]] milli tánna og goggur margra er flatur með [[þyrnistönn]]um sem auðveldar þeim að [[síari|sía]] fæði úr vatni. Karlfuglinn er ávallt stærri og yfirleitt skrautlegri. Eitt af sérkennum andfugla er að þeir fella [[fjöður|fjaðrir]] síðsumars, þar á meðal flugfjaðrir og verða því ófleygir um tíma. Nýjar flugfjaðrir eru mjög [[blóð]]ríkar og blæðir úr þeim ef fuglarnir verða fyrir einhverju hnjaski. Því er talað um að fuglarnir séu í sárum á þessum tíma. [[Felubúningur]] er því eins konar sumarbúningur þeirra. Þeir skarta síðan skrúðbúningi eftir að þeir verða fleygir að nýju.
Endur, gæsir og álftir eru mjög áberandi fuglar. Þeir teljast allir til andaættar ásamt nokkrum skyldum fuglum. Andaættin er sú ætt fugla á [[Ísland]]i sem telur flestar [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]]. [[Flokkunarfræði|Flokka]] má andaættina í [[buslendur]], [[kafendur]] og [[fiskiendur]]. Þegar buslendur leita sér [[matur|ætis]] undir yfirborði vatns, fer haus, háls og hálfur búkurinn á kaf en stélið stendur beint upp í loftið. Kafendur fara alltaf á kaf við fæðuöflun og synda undir yfirborðinu í stað þess að vera með stélið upp í loftið. Líkamsbyggingin er líka nokkuð frábrugðin, meðal annars er yfirborð sundfitjanna stærra og tærnar hlutfallslega lengri miðað við líkamsstærð. Fætur kafanda eru aftar á líkamanum en hjá buslöndum og eru þær því uppréttar þegar þær ganga. Ólíkt buslöndum kemur helsta fæða kafanda úr dýraríkinu, smáir fiskar og seiði. Fiskiendur er endur sem hafa sérhæft sig í að kafa eftir [[fiskar|fiski]] og [[krabbadýr]]um. Oftast kafa þær niður á talsvert dýpi, meira en 1 metra, til að ná [[bráð]]inni.
== Flokkun ==
Áður var fuglum af andaætt skipt í sex undirættir, en nýlega hefur því verið breytt í níu undirættir byggt á [[tegundarþróun]]:
=== [[Blístrur]] (''[[Dendrocygnini]]'') ===
* Aðeins ein ættkvísl háfættra fugla sem líkjast gæsum.
** [[Blístrur]] (''[[Dendrocygna]]'') - 9 tegundir
=== [[Söðulblístrur]] (''[[Thalassorninae]]'') ===
* Ein ættkvísl með eina tegund í [[Afríka|Afríku]], náskyld blístrum, en einnig líkindi með koparöndum.
** ''[[Thalassornis]]'' - 1 tegund; [[Söðulblístra]]
=== [[Svanir og gæsir]] (''[[Anserinae]]'') ===
* 5-7 ættkvíslir með 27 tegundir sem aðallega lifa á [[norðurhvel jarðar|norðurhveli jarðar]].
** ''[[Coscoroba]]'' - 1 tegund
** [[Svanir]] (''[[Cygnus]]'') - 7 tegundir
** [[Grágæsir]] (''[[Anser]]'') - 7 tegundir
** [[Hvítar gæsir]] (''[[Chen]]'') - 3 tegundir
** [[Svartar gæsir]] (''[[Branta]]'') - 8 tegundir
** ''[[Cereopsis]]'' - 1 tegund
** ''[[Cnemiornis]]'' - [[útdauð]]
=== [[Apagæsir]] (''[[Stictonettinae]]'') ===
* Ein ættkvísl í [[Ástralía|Ástralíu]].
** ''[[Stictonetta]]'' - 1 tegund; [[apagæs]]
=== [[Sporendur]] (''[[Plectropterinae]]'') ===
* Ein ættkvísl í [[Afríka|Afríku]].
** ''[[Plectropterus]]'' - 1 tegund; [[sporönd]]
=== [[Gæsendur]] (''[[Tadorninae]]'') ===
* Þessir fuglar líkjast bæði gæsum (''Anserinae'') og öndum (''Anatinae'') og skiptast í 10 ættkvíslir með um 26 tegundir, aðallega á [[suðurhvel jarða|suðurhveli jarðar]].
** ''[[Sarkidiornis]]'' - 1 tegund
** ''[[Pachyanas]]'' - útdauð
** [[Brandendur]] (''[[Tadorna]]'') - 7 tegundir
** ''[[Hymenolaimus]]'' - 1 tegund
** ''[[Centrornis]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Alopochen]]'' - 1 tegund; [[nílarönd]]
** ''[[Neochen]]'' - 1 tegund
** ''[[Chloephaga]]'' - 5 tegundir
** ''[[Cyanochen]]'' - 1 tegund
** ''[[Hymenolaimus]]'' - 1 tegund
** ''[[Merganetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Tachyeres]]'' - 4 tegundir
=== [[Eiginlegar endur]] (''[[Anatinae]]'') ===
* [[Buslendur]] eru algengar um allan heim og eru nú taldar skiptast í 8 ættkvíslir og 55 tegundir.
** ''[[Pteronetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Cairina]]'' - 2 tegundir; s.s. [[moskusönd]]
** ''[[Aix]]'' - 2 tegundir; [[mandarínönd]] og [[brúðönd]]
** ''[[Nettapus]]'' - 3 tegundir; s.s. [[laufönd]]
** ''[[Anas]]'' - 40-45 tegundir; s.s. [[grafönd]], [[ljóshöfðaönd]], [[núpönd]], [[rákönd]] og [[rauðhöfðaönd]]
** ''[[Callonetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Chenonetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Amazonetta]]'' - 1 tegund
* ''Moa-nalo''-endur: 4 tegundir í 3 ættkvíslum sem allar eru útdauðar, voru stórvaxnar ófleygar endur á [[Hawaii]].
** ''[[Chelychelynechen]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Thambetochen]]'' - 2 tegundir - [[útdauð]]
** ''[[Ptaiochen]]'' - [[útdauð]]
* [[Kafendur]] telja 16 tegundir í 3 ættkvíslum og eru algengar um allan heim.
** ''[[Marmaronetta]]'' - 1 tegund; [[dropönd]]
** ''[[Netta]]'' - 4 tegundir; s.s. [[kólfönd]]
** ''[[Aythya]]'' - 12 tegundir; s.s. [[skúfönd]], [[duflönd]] og [[skutulönd]]
=== [[Sjóendur]] eða [[fiskiendur]] (''[[Merginae]]'') ===
* Sjóendur skiptast í 10 ættkvíslir og 20 tegundir. Flestar tegundirnar lifa á norðurhveli jarðar, en tvær tegundir eru þekktar frá suðurhvelinu.
** ''[[Chendytes]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Polysticta]]'' - 1 tegund; [[blikönd]]
** [[Æðarfuglar]] (''[[Somateria]]'') - 3 tegundir; [[æður]], [[æðarkóngur]], [[gleraugnaæður]]
** ''[[Histrionicus]]'' - 1 tegund; [[Straumönd]]
** ''[[Camptorhynchus]]'' - 1 tegund
** ''[[Melanitta]]'' - 3 tegundir; [[korpönd]], [[hrafnsönd]], [[krákönd]]
** ''[[Clangula]]'' - 1 tegund, [[hávella]]
** ''[[Bucephala]]'' - 3 tegundir; [[hjálmönd]], [[hvinönd]] og [[húsönd]]
** ''[[Mergellus]]'' - 1 tegund; [[hvítönd]]
** ''[[Lophodytes]]'' - 1 tegund; [[kambönd]]
** ''[[Mergus]]'' - 5 tegundir; s.s. [[gulönd]] og [[toppönd]],
=== [[Koparendur]] (''[[Oxyurinae]]'') ===
* Þetta er lítil deild með 4 ættkvíslir og 8 tegundir
** ''[[Oxyura]]'' - 6 tegundir; s.s. [[eirönd]] og [[hrókönd]]
** ''[[Biziura]]'' - 1 tegund
** ''[[Heteronetta]]'' - 1 tegund
== Heimildir ==
* Guðmundur Páll Ólafsson. 1987. ''Fuglar í náttúru Íslands''. Mál og menning, Reykvaík
* Ævar Petersen. 1998. ''Íslenskir fuglar'', vatnslitamyndir eftir Jón Baldur Hlíðberg. Vaka-Helgafell, Reykjvaík
{{Stubbur|fugl}}
[[Flokkur:Andaætt| ]]
cj65nv4rk5n69vicayvuz3uwcnwx2ue
1922313
1922312
2025-07-02T18:40:14Z
213.167.138.208
1922313
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Andaætt
| image = Anas_formosa1.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = [[Kvakönd]] (''Anas formosa'')
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Gásfuglar]] (''Anseriformes'')
| familia = '''Anatidae'''
| familia_authority = [[Nicholas Aylward Vigors|Vigors]], 1825
| subdivision_ranks = Undirættir
| subdivision =
* [[Blístrur]] (''[[Dendrocygnini]]'')
* [[Söðulblístrur]] (''[[Thalassorninae]]'')
* [[Svanir og gæsir]] (''[[Anserinae]]'')
* [[Apagæsir]] (''[[Stictonettinae]]'')
* [[Gæsendur]] (''[[Tadorninae]]'')
* [[Sporendur]] (''[[Plectropterinae]]'')
* [[Kafendur]] (''[[Anatinae]]'')
* [[Sjóendur]] ([[fiskiendur]]) svo sem [[æður]] (''[[Merginae]]'')
* [[Koparendur]] (''[[Oxyurinae]]'')
}}
'''Andaætt''' ([[fræðiheiti]]: ''Anatidae'') er [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[fugl]]a sem inniheldur [[önd|endur]], [[gæs]]ir og svani. Fuglar af þessari ætt fljóta á vatni, synda með [[sundfit]]um og sumir þeirra kafa eftir æti.
Þeir eru með sundfit og misflatan gogg. Fjaðrir þeirra hrinda frá sér vatni vegna sérstakrar fitu. Andafiður, æðardúnn og gæsadúnn hefur lengi verið notað í sængur og kodda. Margir fuglar af þessari ætt eru líka vinsælir matfuglar og sumir eru ræktaðir sem [[húsdýr]] í þessum tilgangi.
Þessir fuglar eru líka kallaðir '''vatnafuglar''' þar sem þeir lifa við [[stöðuvatn|vötn]] eða [[votlendi]]. Þeir hafa [[sundfit]] milli tánna og goggur margra er flatur með [[þyrnistönn]]um sem auðveldar þeim að [[síari|sía]] fæði úr vatni. Karlfuglinn er ávallt stærri og yfirleitt skrautlegri. Eitt af sérkennum andfugla er að þeir fella [[fjöður|fjaðrir]] síðsumars, þar á meðal flugfjaðrir og verða því ófleygir um tíma. Nýjar flugfjaðrir eru mjög [[blóð]]ríkar og blæðir úr þeim ef fuglarnir verða fyrir einhverju hnjaski. Því er talað um að fuglarnir séu í sárum á þessum tíma. [[Felubúningur]] er því eins konar sumarbúningur þeirra. Þeir skarta síðan skrúðbúningi eftir að þeir verða fleygir að nýju.
Endur, gæsir og álftir eru mjög áberandi fuglar. Þeir teljast allir til andaættar ásamt nokkrum skyldum fuglum. Andaættin er sú ætt fugla á [[Ísland]]i sem telur flestar [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]]. [[Flokkunarfræði|Flokka]] má andaættina í [[buslendur]], [[kafendur]] og [[fiskiendur]]. Þegar buslendur leita sér [[matur|ætis]] undir yfirborði vatns, fer haus, háls og hálfur búkurinn á kaf en stélið stendur beint upp í loftið. Kafendur fara alltaf á kaf við fæðuöflun og synda undir yfirborðinu í stað þess að vera með stélið upp í loftið. Líkamsbyggingin er líka nokkuð frábrugðin, meðal annars er yfirborð sundfitjanna stærra og tærnar hlutfallslega lengri miðað við líkamsstærð. Fætur kafanda eru aftar á líkamanum en hjá buslöndum og eru þær því uppréttar þegar þær ganga. Ólíkt buslöndum kemur helsta fæða kafanda úr dýraríkinu, smáir fiskar og seiði. Fiskiendur er endur sem hafa sérhæft sig í að kafa eftir [[fiskar|fiski]] og [[krabbadýr]]um. Oftast kafa þær niður á talsvert dýpi, meira en 1 metra, til að ná [[bráð]]inni.
== Flokkun ==
Áður var fuglum af andaætt skipt í sex undirættir, en nýlega hefur því verið breytt í níu undirættir byggt á [[tegundarþróun]]:
=== [[Blístrur]] (''[[Dendrocygnini]]'') ===
* Aðeins ein ættkvísl háfættra fugla sem líkjast gæsum.
** [[Blístrur]] (''[[Dendrocygna]]'') - 9 tegundir
=== [[Söðulblístrur]] (''[[Thalassorninae]]'') ===
* Ein ættkvísl með eina tegund í [[Afríka|Afríku]], náskyld blístrum, en einnig líkindi með koparöndum.
** ''[[Thalassornis]]'' - 1 tegund; [[söðulblístra]]
=== [[Svanir og gæsir]] (''[[Anserinae]]'') ===
* 5-7 ættkvíslir með 27 tegundir sem aðallega lifa á [[norðurhvel jarðar|norðurhveli jarðar]].
** ''[[Coscoroba]]'' - 1 tegund
** [[Svanir]] (''[[Cygnus]]'') - 7 tegundir
** [[Grágæsir]] (''[[Anser]]'') - 7 tegundir
** [[Hvítar gæsir]] (''[[Chen]]'') - 3 tegundir
** [[Svartar gæsir]] (''[[Branta]]'') - 8 tegundir
** ''[[Cereopsis]]'' - 1 tegund
** ''[[Cnemiornis]]'' - [[útdauð]]
=== [[Apagæsir]] (''[[Stictonettinae]]'') ===
* Ein ættkvísl í [[Ástralía|Ástralíu]].
** ''[[Stictonetta]]'' - 1 tegund; [[apagæs]]
=== [[Sporendur]] (''[[Plectropterinae]]'') ===
* Ein ættkvísl í [[Afríka|Afríku]].
** ''[[Plectropterus]]'' - 1 tegund; [[sporönd]]
=== [[Gæsendur]] (''[[Tadorninae]]'') ===
* Þessir fuglar líkjast bæði gæsum (''Anserinae'') og öndum (''Anatinae'') og skiptast í 10 ættkvíslir með um 26 tegundir, aðallega á [[suðurhvel jarða|suðurhveli jarðar]].
** ''[[Sarkidiornis]]'' - 1 tegund
** ''[[Pachyanas]]'' - útdauð
** [[Brandendur]] (''[[Tadorna]]'') - 7 tegundir
** ''[[Hymenolaimus]]'' - 1 tegund
** ''[[Centrornis]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Alopochen]]'' - 1 tegund; [[nílarönd]]
** ''[[Neochen]]'' - 1 tegund
** ''[[Chloephaga]]'' - 5 tegundir
** ''[[Cyanochen]]'' - 1 tegund
** ''[[Hymenolaimus]]'' - 1 tegund
** ''[[Merganetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Tachyeres]]'' - 4 tegundir
=== [[Eiginlegar endur]] (''[[Anatinae]]'') ===
* [[Buslendur]] eru algengar um allan heim og eru nú taldar skiptast í 8 ættkvíslir og 55 tegundir.
** ''[[Pteronetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Cairina]]'' - 2 tegundir; s.s. [[moskusönd]]
** ''[[Aix]]'' - 2 tegundir; [[mandarínönd]] og [[brúðönd]]
** ''[[Nettapus]]'' - 3 tegundir; s.s. [[laufönd]]
** ''[[Anas]]'' - 40-45 tegundir; s.s. [[grafönd]], [[ljóshöfðaönd]], [[núpönd]], [[rákönd]] og [[rauðhöfðaönd]]
** ''[[Callonetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Chenonetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Amazonetta]]'' - 1 tegund
* ''Moa-nalo''-endur: 4 tegundir í 3 ættkvíslum sem allar eru útdauðar, voru stórvaxnar ófleygar endur á [[Hawaii]].
** ''[[Chelychelynechen]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Thambetochen]]'' - 2 tegundir - [[útdauð]]
** ''[[Ptaiochen]]'' - [[útdauð]]
* [[Kafendur]] telja 16 tegundir í 3 ættkvíslum og eru algengar um allan heim.
** ''[[Marmaronetta]]'' - 1 tegund; [[dropönd]]
** ''[[Netta]]'' - 4 tegundir; s.s. [[kólfönd]]
** ''[[Aythya]]'' - 12 tegundir; s.s. [[skúfönd]], [[duflönd]] og [[skutulönd]]
=== [[Sjóendur]] eða [[fiskiendur]] (''[[Merginae]]'') ===
* Sjóendur skiptast í 10 ættkvíslir og 20 tegundir. Flestar tegundirnar lifa á norðurhveli jarðar, en tvær tegundir eru þekktar frá suðurhvelinu.
** ''[[Chendytes]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Polysticta]]'' - 1 tegund; [[blikönd]]
** [[Æðarfuglar]] (''[[Somateria]]'') - 3 tegundir; [[æður]], [[æðarkóngur]], [[gleraugnaæður]]
** ''[[Histrionicus]]'' - 1 tegund; [[Straumönd]]
** ''[[Camptorhynchus]]'' - 1 tegund
** ''[[Melanitta]]'' - 3 tegundir; [[korpönd]], [[hrafnsönd]], [[krákönd]]
** ''[[Clangula]]'' - 1 tegund, [[hávella]]
** ''[[Bucephala]]'' - 3 tegundir; [[hjálmönd]], [[hvinönd]] og [[húsönd]]
** ''[[Mergellus]]'' - 1 tegund; [[hvítönd]]
** ''[[Lophodytes]]'' - 1 tegund; [[kambönd]]
** ''[[Mergus]]'' - 5 tegundir; s.s. [[gulönd]] og [[toppönd]],
=== [[Koparendur]] (''[[Oxyurinae]]'') ===
* Þetta er lítil deild með 4 ættkvíslir og 8 tegundir
** ''[[Oxyura]]'' - 6 tegundir; s.s. [[eirönd]] og [[hrókönd]]
** ''[[Biziura]]'' - 1 tegund
** ''[[Heteronetta]]'' - 1 tegund
== Heimildir ==
* Guðmundur Páll Ólafsson. 1987. ''Fuglar í náttúru Íslands''. Mál og menning, Reykvaík
* Ævar Petersen. 1998. ''Íslenskir fuglar'', vatnslitamyndir eftir Jón Baldur Hlíðberg. Vaka-Helgafell, Reykjvaík
{{Stubbur|fugl}}
[[Flokkur:Andaætt| ]]
2jdue3ql0ku2bg9dcy0f1sy992e3nie
1922314
1922313
2025-07-02T18:42:46Z
213.167.138.208
1922314
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Andaætt
| image = Anas_formosa1.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = [[Kvakönd]] (''Anas formosa'')
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Gásfuglar]] (''Anseriformes'')
| familia = '''Anatidae'''
| familia_authority = [[Nicholas Aylward Vigors|Vigors]], 1825
| subdivision_ranks = Undirættir
| subdivision =
* [[Blístrur]] (''[[Dendrocygnini]]'')
* [[Söðulblístrur]] (''[[Thalassorninae]]'')
* [[Svanir og gæsir]] (''[[Anserinae]]'')
* [[Apagæsir]] (''[[Stictonettinae]]'')
* [[Gæsendur]] (''[[Tadorninae]]'')
* [[Sporendur]] (''[[Plectropterinae]]'')
* [[Kafendur]] (''[[Anatinae]]'')
* [[Sjóendur]] ([[fiskiendur]]) svo sem [[æður]] (''[[Merginae]]'')
* [[Koparendur]] (''[[Oxyurinae]]'')
}}
'''Andaætt''' ([[fræðiheiti]]: ''Anatidae'') er [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[fugl]]a sem inniheldur [[önd|endur]], [[gæs]]ir og svani. Fuglar af þessari ætt fljóta á vatni, synda með [[sundfit]]um og sumir þeirra kafa eftir æti.
Þeir eru með sundfit og misflatan gogg. Fjaðrir þeirra hrinda frá sér vatni vegna sérstakrar fitu. Andafiður, æðardúnn og gæsadúnn hefur lengi verið notað í sængur og kodda. Margir fuglar af þessari ætt eru líka vinsælir matfuglar og sumir eru ræktaðir sem [[húsdýr]] í þessum tilgangi.
Þessir fuglar eru líka kallaðir '''vatnafuglar''' þar sem þeir lifa við [[stöðuvatn|vötn]] eða [[votlendi]]. Þeir hafa [[sundfit]] milli tánna og goggur margra er flatur með [[þyrnistönn]]um sem auðveldar þeim að [[síari|sía]] fæði úr vatni. Karlfuglinn er ávallt stærri og yfirleitt skrautlegri. Eitt af sérkennum andfugla er að þeir fella [[fjöður|fjaðrir]] síðsumars, þar á meðal flugfjaðrir og verða því ófleygir um tíma. Nýjar flugfjaðrir eru mjög [[blóð]]ríkar og blæðir úr þeim ef fuglarnir verða fyrir einhverju hnjaski. Því er talað um að fuglarnir séu í sárum á þessum tíma. [[Felubúningur]] er því eins konar sumarbúningur þeirra. Þeir skarta síðan skrúðbúningi eftir að þeir verða fleygir að nýju.
Endur, gæsir og álftir eru mjög áberandi fuglar. Þeir teljast allir til andaættar ásamt nokkrum skyldum fuglum. Andaættin er sú ætt fugla á [[Ísland]]i sem telur flestar [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]]. [[Flokkunarfræði|Flokka]] má andaættina í [[buslendur]], [[kafendur]] og [[fiskiendur]]. Þegar buslendur leita sér [[matur|ætis]] undir yfirborði vatns, fer haus, háls og hálfur búkurinn á kaf en stélið stendur beint upp í loftið. Kafendur fara alltaf á kaf við fæðuöflun og synda undir yfirborðinu í stað þess að vera með stélið upp í loftið. Líkamsbyggingin er líka nokkuð frábrugðin, meðal annars er yfirborð sundfitjanna stærra og tærnar hlutfallslega lengri miðað við líkamsstærð. Fætur kafanda eru aftar á líkamanum en hjá buslöndum og eru þær því uppréttar þegar þær ganga. Ólíkt buslöndum kemur helsta fæða kafanda úr dýraríkinu, smáir fiskar og seiði. Fiskiendur er endur sem hafa sérhæft sig í að kafa eftir [[fiskar|fiski]] og [[krabbadýr]]um. Oftast kafa þær niður á talsvert dýpi, meira en 1 metra, til að ná [[bráð]]inni.
== Flokkun ==
Áður var fuglum af andaætt skipt í sex undirættir, en nýlega hefur því verið breytt í níu undirættir byggt á [[tegundarþróun]]:
=== [[Blístrur]] (''[[Dendrocygnini]]'') ===
* Aðeins ein ættkvísl háfættra fugla sem líkjast gæsum.
** [[Blístrur]] (''[[Dendrocygna]]'') - 9 tegundir
=== [[Söðulblístrur]] (''[[Thalassorninae]]'') ===
* Ein ættkvísl með eina tegund í [[Afríka|Afríku]], náskyld blístrum, en einnig líkindi með koparöndum.
** ''[[Thalassornis]]'' - 1 tegund; [[söðulblístra]]
=== [[Svanir og gæsir]] (''[[Anserinae]]'') ===
* 5-7 ættkvíslir með 27 tegundir sem aðallega lifa á [[norðurhvel jarðar|norðurhveli jarðar]].
** ''[[Coscoroba]]'' - 1 tegund
** [[Svanir]] (''[[Cygnus]]'') - 7 tegundir
** [[Grágæsir]] (''[[Anser]]'') - 7 tegundir
** [[Hvítar gæsir]] (''[[Chen]]'') - 3 tegundir
** [[Svartar gæsir]] (''[[Branta]]'') - 8 tegundir
** ''[[Cereopsis]]'' - 1 tegund
** ''[[Cnemiornis]]'' - [[útdauð]]
=== [[Apagæsir]] (''[[Stictonettinae]]'') ===
* Ein ættkvísl í [[Ástralía|Ástralíu]].
** ''[[Stictonetta]]'' - 1 tegund; [[apagæs]]
=== [[Sporendur]] (''[[Plectropterinae]]'') ===
* Ein ættkvísl í [[Afríka|Afríku]].
** ''[[Plectropterus]]'' - 1 tegund; [[sporönd]]
=== [[Gæsendur]] (''[[Tadorninae]]'') ===
* Þessir fuglar líkjast bæði gæsum (''Anserinae'') og öndum (''Anatinae'') og skiptast í 10 ættkvíslir með um 26 tegundir, aðallega á [[suðurhvel jarða|suðurhveli jarðar]].
** ''[[Sarkidiornis]]'' - 1 tegund
** ''[[Pachyanas]]'' - útdauð
** [[Brandendur]] (''[[Tadorna]]'') - 7 tegundir
** ''[[Hymenolaimus]]'' - 1 tegund
** ''[[Centrornis]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Alopochen]]'' - 1 tegund; [[nílarönd]]
** ''[[Neochen]]'' - 1 tegund
** ''[[Chloephaga]]'' - 5 tegundir
** ''[[Cyanochen]]'' - 1 tegund
** ''[[Hymenolaimus]]'' - 1 tegund
** ''[[Merganetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Tachyeres]]'' - 4 tegundir
=== [[Eiginlegar endur]] (''[[Anatinae]]'') ===
* [[Buslendur]] eru algengar um allan heim og eru nú taldar skiptast í 8 ættkvíslir og 55 tegundir.
** ''[[Pteronetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Cairina]]'' - 2 tegundir; s.s. [[moskusönd]]
** ''[[Aix]]'' - 2 tegundir; [[mandarínönd]] og [[brúðönd]]
** ''[[Nettapus]]'' - 3 tegundir; s.s. [[laufönd]]
** ''[[Anas]]'' - 40-45 tegundir; s.s. [[grafönd]], [[ljóshöfðaönd]], [[núpönd]], [[rákönd]] og [[rauðhöfðaönd]]
** ''[[Callonetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Chenonetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Amazonetta]]'' - 1 tegund
* ''Moa-nalo''-endur: 4 tegundir í 3 ættkvíslum sem allar eru útdauðar, voru stórvaxnar ófleygar endur á [[Hawaii]].
** ''[[Chelychelynechen]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Thambetochen]]'' - 2 tegundir - [[útdauð]]
** ''[[Ptaiochen]]'' - [[útdauð]]
* [[Kafendur]] telja 16 tegundir í 3 ættkvíslum og eru algengar um allan heim.
** ''[[Marmaronetta]]'' - 1 tegund; [[dropönd]]
** ''[[Netta]]'' - 4 tegundir; s.s. [[kólfönd]]
** ''[[Aythya]]'' - 12 tegundir; s.s. [[skúfönd]], [[duflönd]] og [[skutulönd]]
=== [[Sjóendur]] eða [[fiskiendur]] (''[[Merginae]]'') ===
* Sjóendur skiptast í 10 ættkvíslir og 20 tegundir. Flestar tegundirnar lifa á norðurhveli jarðar, en tvær tegundir eru þekktar frá suðurhvelinu.
** ''[[Chendytes]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Polysticta]]'' - 1 tegund; [[blikönd]]
** [[Æðarfuglar]] (''[[Somateria]]'') - 3 tegundir; [[æður]], [[æðarkóngur]], [[gleraugnaæður]]
** ''[[Histrionicus]]'' - 1 tegund; [[straumönd]]
** ''[[Camptorhynchus]]'' - 1 tegund
** ''[[Melanitta]]'' - 3 tegundir; [[korpönd]], [[hrafnsönd]], [[krákönd]]
** ''[[Clangula]]'' - 1 tegund, [[hávella]]
** ''[[Bucephala]]'' - 3 tegundir; [[hjálmönd]], [[hvinönd]] og [[húsönd]]
** ''[[Mergellus]]'' - 1 tegund; [[hvítönd]]
** ''[[Lophodytes]]'' - 1 tegund; [[kambönd]]
** ''[[Mergus]]'' - 5 tegundir; s.s. [[gulönd]] og [[toppönd]],
=== [[Koparendur]] (''[[Oxyurinae]]'') ===
* Þetta er lítil deild með 4 ættkvíslir og 8 tegundir
** ''[[Oxyura]]'' - 6 tegundir; s.s. [[eirönd]] og [[hrókönd]]
** ''[[Biziura]]'' - 1 tegund
** ''[[Heteronetta]]'' - 1 tegund
== Heimildir ==
* Guðmundur Páll Ólafsson. 1987. ''Fuglar í náttúru Íslands''. Mál og menning, Reykvaík
* Ævar Petersen. 1998. ''Íslenskir fuglar'', vatnslitamyndir eftir Jón Baldur Hlíðberg. Vaka-Helgafell, Reykjvaík
{{Stubbur|fugl}}
[[Flokkur:Andaætt| ]]
dh24fks8drzfx3jbq95a7xhp8deljw0
1922315
1922314
2025-07-02T18:43:07Z
213.167.138.208
1922315
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Andaætt
| image = Anas_formosa1.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = [[Kvakönd]] (''Anas formosa'')
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Gásfuglar]] (''Anseriformes'')
| familia = '''Anatidae'''
| familia_authority = [[Nicholas Aylward Vigors|Vigors]], 1825
| subdivision_ranks = Undirættir
| subdivision =
* [[Blístrur]] (''[[Dendrocygnini]]'')
* [[Söðulblístrur]] (''[[Thalassorninae]]'')
* [[Svanir og gæsir]] (''[[Anserinae]]'')
* [[Apagæsir]] (''[[Stictonettinae]]'')
* [[Gæsendur]] (''[[Tadorninae]]'')
* [[Sporendur]] (''[[Plectropterinae]]'')
* [[Kafendur]] (''[[Anatinae]]'')
* [[Sjóendur]] ([[fiskiendur]]) svo sem [[æður]] (''[[Merginae]]'')
* [[Koparendur]] (''[[Oxyurinae]]'')
}}
'''Andaætt''' ([[fræðiheiti]]: ''Anatidae'') er [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[fugl]]a sem inniheldur [[önd|endur]], [[gæs]]ir og svani. Fuglar af þessari ætt fljóta á vatni, synda með [[sundfit]]um og sumir þeirra kafa eftir æti.
Þeir eru með sundfit og misflatan gogg. Fjaðrir þeirra hrinda frá sér vatni vegna sérstakrar fitu. Andafiður, æðardúnn og gæsadúnn hefur lengi verið notað í sængur og kodda. Margir fuglar af þessari ætt eru líka vinsælir matfuglar og sumir eru ræktaðir sem [[húsdýr]] í þessum tilgangi.
Þessir fuglar eru líka kallaðir '''vatnafuglar''' þar sem þeir lifa við [[stöðuvatn|vötn]] eða [[votlendi]]. Þeir hafa [[sundfit]] milli tánna og goggur margra er flatur með [[þyrnistönn]]um sem auðveldar þeim að [[síari|sía]] fæði úr vatni. Karlfuglinn er ávallt stærri og yfirleitt skrautlegri. Eitt af sérkennum andfugla er að þeir fella [[fjöður|fjaðrir]] síðsumars, þar á meðal flugfjaðrir og verða því ófleygir um tíma. Nýjar flugfjaðrir eru mjög [[blóð]]ríkar og blæðir úr þeim ef fuglarnir verða fyrir einhverju hnjaski. Því er talað um að fuglarnir séu í sárum á þessum tíma. [[Felubúningur]] er því eins konar sumarbúningur þeirra. Þeir skarta síðan skrúðbúningi eftir að þeir verða fleygir að nýju.
Endur, gæsir og álftir eru mjög áberandi fuglar. Þeir teljast allir til andaættar ásamt nokkrum skyldum fuglum. Andaættin er sú ætt fugla á [[Ísland]]i sem telur flestar [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]]. [[Flokkunarfræði|Flokka]] má andaættina í [[buslendur]], [[kafendur]] og [[fiskiendur]]. Þegar buslendur leita sér [[matur|ætis]] undir yfirborði vatns, fer haus, háls og hálfur búkurinn á kaf en stélið stendur beint upp í loftið. Kafendur fara alltaf á kaf við fæðuöflun og synda undir yfirborðinu í stað þess að vera með stélið upp í loftið. Líkamsbyggingin er líka nokkuð frábrugðin, meðal annars er yfirborð sundfitjanna stærra og tærnar hlutfallslega lengri miðað við líkamsstærð. Fætur kafanda eru aftar á líkamanum en hjá buslöndum og eru þær því uppréttar þegar þær ganga. Ólíkt buslöndum kemur helsta fæða kafanda úr dýraríkinu, smáir fiskar og seiði. Fiskiendur er endur sem hafa sérhæft sig í að kafa eftir [[fiskar|fiski]] og [[krabbadýr]]um. Oftast kafa þær niður á talsvert dýpi, meira en 1 metra, til að ná [[bráð]]inni.
== Flokkun ==
Áður var fuglum af andaætt skipt í sex undirættir, en nýlega hefur því verið breytt í níu undirættir byggt á [[tegundarþróun]]:
=== [[Blístrur]] (''[[Dendrocygnini]]'') ===
* Aðeins ein ættkvísl háfættra fugla sem líkjast gæsum.
** [[Blístrur]] (''[[Dendrocygna]]'') - 9 tegundir
=== [[Söðulblístrur]] (''[[Thalassorninae]]'') ===
* Ein ættkvísl með eina tegund í [[Afríka|Afríku]], náskyld blístrum, en einnig líkindi með koparöndum.
** ''[[Thalassornis]]'' - 1 tegund; [[söðulblístra]]
=== [[Svanir og gæsir]] (''[[Anserinae]]'') ===
* 5-7 ættkvíslir með 27 tegundir sem aðallega lifa á [[norðurhvel jarðar|norðurhveli jarðar]].
** ''[[Coscoroba]]'' - 1 tegund
** [[Svanir]] (''[[Cygnus]]'') - 7 tegundir
** [[Grágæsir]] (''[[Anser]]'') - 7 tegundir
** [[Hvítar gæsir]] (''[[Chen]]'') - 3 tegundir
** [[Svartar gæsir]] (''[[Branta]]'') - 8 tegundir
** ''[[Cereopsis]]'' - 1 tegund
** ''[[Cnemiornis]]'' - [[útdauð]]
=== [[Apagæsir]] (''[[Stictonettinae]]'') ===
* Ein ættkvísl í [[Ástralía|Ástralíu]].
** ''[[Stictonetta]]'' - 1 tegund; [[apagæs]]
=== [[Sporendur]] (''[[Plectropterinae]]'') ===
* Ein ættkvísl í [[Afríka|Afríku]].
** ''[[Plectropterus]]'' - 1 tegund; [[sporönd]]
=== [[Gæsendur]] (''[[Tadorninae]]'') ===
* Þessir fuglar líkjast bæði gæsum (''Anserinae'') og öndum (''Anatinae'') og skiptast í 10 ættkvíslir með um 26 tegundir, aðallega á [[suðurhvel jarða|suðurhveli jarðar]].
** ''[[Sarkidiornis]]'' - 1 tegund
** ''[[Pachyanas]]'' - útdauð
** [[Brandendur]] (''[[Tadorna]]'') - 7 tegundir
** ''[[Hymenolaimus]]'' - 1 tegund
** ''[[Centrornis]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Alopochen]]'' - 1 tegund; [[nílarönd]]
** ''[[Neochen]]'' - 1 tegund
** ''[[Chloephaga]]'' - 5 tegundir
** ''[[Cyanochen]]'' - 1 tegund
** ''[[Hymenolaimus]]'' - 1 tegund
** ''[[Merganetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Tachyeres]]'' - 4 tegundir
=== [[Eiginlegar endur]] (''[[Anatinae]]'') ===
* [[Buslendur]] eru algengar um allan heim og eru nú taldar skiptast í 8 ættkvíslir og 55 tegundir.
** ''[[Pteronetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Cairina]]'' - 2 tegundir; s.s. [[moskusönd]]
** ''[[Aix]]'' - 2 tegundir; [[mandarínönd]] og [[brúðönd]]
** ''[[Nettapus]]'' - 3 tegundir; s.s. [[laufönd]]
** ''[[Anas]]'' - 40-45 tegundir; s.s. [[grafönd]], [[ljóshöfðaönd]], [[núpönd]], [[rákönd]] og [[rauðhöfðaönd]]
** ''[[Callonetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Chenonetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Amazonetta]]'' - 1 tegund
* ''Moa-nalo''-endur: 4 tegundir í 3 ættkvíslum sem allar eru útdauðar, voru stórvaxnar ófleygar endur á [[Hawaii]].
** ''[[Chelychelynechen]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Thambetochen]]'' - 2 tegundir - [[útdauð]]
** ''[[Ptaiochen]]'' - [[útdauð]]
* [[Kafendur]] telja 16 tegundir í 3 ættkvíslum og eru algengar um allan heim.
** ''[[Marmaronetta]]'' - 1 tegund; [[dropönd]]
** ''[[Netta]]'' - 4 tegundir; s.s. [[kólfönd]]
** ''[[Aythya]]'' - 12 tegundir; s.s. [[skúfönd]], [[duflönd]] og [[skutulönd]]
=== [[Sjóendur]] eða [[fiskiendur]] (''[[Merginae]]'') ===
* Sjóendur skiptast í 10 ættkvíslir og 20 tegundir. Flestar tegundirnar lifa á norðurhveli jarðar, en tvær tegundir eru þekktar frá suðurhvelinu.
** ''[[Chendytes]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Polysticta]]'' - 1 tegund; [[blikönd]]
** [[Æðarfuglar]] (''[[Somateria]]'') - 3 tegundir; [[æður]], [[æðarkóngur]], [[gleraugnaæður]]
** ''[[Histrionicus]]'' - 1 tegund; [[straumönd]]
** ''[[Camptorhynchus]]'' - 1 tegund
** ''[[Melanitta]]'' - 3 tegundir; [[korpönd]], [[hrafnsönd]], [[krákönd]]
** ''[[Clangula]]'' - 1 tegund, [[hávella]]
** ''[[Bucephala]]'' - 3 tegundir; [[hjálmönd]], [[hvinönd]] og [[húsönd]]
** ''[[Mergellus]]'' - 1 tegund; [[hvítönd]]
** ''[[Lophodytes]]'' - 1 tegund; [[kambönd]]
** ''[[Mergus]]'' - 5 tegundir; s.s. [[gulönd]] og [[toppönd]],
=== [[Koparendur]] (''[[Oxyurinae]]'') ===
* Þetta er lítil deild með 4 ættkvíslir og 8 tegundir.
** ''[[Oxyura]]'' - 6 tegundir; s.s. [[eirönd]] og [[hrókönd]]
** ''[[Biziura]]'' - 1 tegund
** ''[[Heteronetta]]'' - 1 tegund
== Heimildir ==
* Guðmundur Páll Ólafsson. 1987. ''Fuglar í náttúru Íslands''. Mál og menning, Reykvaík
* Ævar Petersen. 1998. ''Íslenskir fuglar'', vatnslitamyndir eftir Jón Baldur Hlíðberg. Vaka-Helgafell, Reykjvaík
{{Stubbur|fugl}}
[[Flokkur:Andaætt| ]]
7ai5t8b367dm30nqywmlzb7vehruqos
1922316
1922315
2025-07-02T18:43:53Z
213.167.138.208
1922316
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Andaætt
| image = Anas_formosa1.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = [[Kvakönd]] (''Anas formosa'')
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Gásfuglar]] (''Anseriformes'')
| familia = '''Anatidae'''
| familia_authority = [[Nicholas Aylward Vigors|Vigors]], 1825
| subdivision_ranks = Undirættir
| subdivision =
* [[Blístrur]] (''[[Dendrocygnini]]'')
* [[Söðulblístrur]] (''[[Thalassorninae]]'')
* [[Svanir og gæsir]] (''[[Anserinae]]'')
* [[Apagæsir]] (''[[Stictonettinae]]'')
* [[Gæsendur]] (''[[Tadorninae]]'')
* [[Sporendur]] (''[[Plectropterinae]]'')
* [[Kafendur]] (''[[Anatinae]]'')
* [[Sjóendur]] ([[fiskiendur]]) svo sem [[æður]] (''[[Merginae]]'')
* [[Koparendur]] (''[[Oxyurinae]]'')
}}
'''Andaætt''' ([[fræðiheiti]]: ''Anatidae'') er [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[fugl]]a sem inniheldur [[önd|endur]], [[gæs]]ir og svani. Fuglar af þessari ætt fljóta á vatni, synda með [[sundfit]]um og sumir þeirra kafa eftir æti.
Þeir eru með sundfit og misflatan gogg. Fjaðrir þeirra hrinda frá sér vatni vegna sérstakrar fitu. Andafiður, æðardúnn og gæsadúnn hefur lengi verið notað í sængur og kodda. Margir fuglar af þessari ætt eru líka vinsælir matfuglar og sumir eru ræktaðir sem [[húsdýr]] í þessum tilgangi.
Þessir fuglar eru líka kallaðir '''vatnafuglar''' þar sem þeir lifa við [[stöðuvatn|vötn]] eða [[votlendi]]. Þeir hafa [[sundfit]] milli tánna og goggur margra er flatur með [[þyrnistönn]]um sem auðveldar þeim að [[síari|sía]] fæði úr vatni. Karlfuglinn er ávallt stærri og yfirleitt skrautlegri. Eitt af sérkennum andfugla er að þeir fella [[fjöður|fjaðrir]] síðsumars, þar á meðal flugfjaðrir og verða því ófleygir um tíma. Nýjar flugfjaðrir eru mjög [[blóð]]ríkar og blæðir úr þeim ef fuglarnir verða fyrir einhverju hnjaski. Því er talað um að fuglarnir séu í sárum á þessum tíma. [[Felubúningur]] er því eins konar sumarbúningur þeirra. Þeir skarta síðan skrúðbúningi eftir að þeir verða fleygir að nýju.
Endur, gæsir og álftir eru mjög áberandi fuglar. Þeir teljast allir til andaættar ásamt nokkrum skyldum fuglum. Andaættin er sú ætt fugla á [[Ísland]]i sem telur flestar [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]]. [[Flokkunarfræði|Flokka]] má andaættina í [[buslendur]], [[kafendur]] og [[fiskiendur]]. Þegar buslendur leita sér [[matur|ætis]] undir yfirborði vatns, fer haus, háls og hálfur búkurinn á kaf en stélið stendur beint upp í loftið. Kafendur fara alltaf á kaf við fæðuöflun og synda undir yfirborðinu í stað þess að vera með stélið upp í loftið. Líkamsbyggingin er líka nokkuð frábrugðin, meðal annars er yfirborð sundfitjanna stærra og tærnar hlutfallslega lengri miðað við líkamsstærð. Fætur kafanda eru aftar á líkamanum en hjá buslöndum og eru þær því uppréttar þegar þær ganga. Ólíkt buslöndum kemur helsta fæða kafanda úr dýraríkinu, smáir fiskar og seiði. Fiskiendur er endur sem hafa sérhæft sig í að kafa eftir [[fiskar|fiski]] og [[krabbadýr]]um. Oftast kafa þær niður á talsvert dýpi, meira en 1 metra, til að ná [[bráð]]inni.
== Flokkun ==
Áður var fuglum af andaætt skipt í sex undirættir, en nýlega hefur því verið breytt í níu undirættir byggt á [[tegundarþróun]]:
=== [[Blístrur]] (''[[Dendrocygnini]]'') ===
* Aðeins ein ættkvísl háfættra fugla sem líkjast gæsum.
** [[Blístrur]] (''[[Dendrocygna]]'') - 9 tegundir
=== [[Söðulblístrur]] (''[[Thalassorninae]]'') ===
* Ein ættkvísl með eina tegund í [[Afríka|Afríku]], náskyld blístrum, en einnig líkindi með koparöndum.
** ''[[Thalassornis]]'' - 1 tegund; [[söðulblístra]]
=== [[Svanir og gæsir]] (''[[Anserinae]]'') ===
* 5-7 ættkvíslir með 27 tegundir sem aðallega lifa á [[norðurhvel jarðar|norðurhveli jarðar]].
** ''[[Coscoroba]]'' - 1 tegund
** [[Svanir]] (''[[Cygnus]]'') - 7 tegundir
** [[Grágæsir]] (''[[Anser]]'') - 7 tegundir
** [[Hvítar gæsir]] (''[[Chen]]'') - 3 tegundir
** [[Svartar gæsir]] (''[[Branta]]'') - 8 tegundir
** ''[[Cereopsis]]'' - 1 tegund
** ''[[Cnemiornis]]'' - [[útdauð]]
=== [[Apagæsir]] (''[[Stictonettinae]]'') ===
* Ein ættkvísl í [[Ástralía|Ástralíu]].
** ''[[Stictonetta]]'' - 1 tegund; [[apagæs]]
=== [[Sporendur]] (''[[Plectropterinae]]'') ===
* Ein ættkvísl í [[Afríka|Afríku]].
** ''[[Plectropterus]]'' - 1 tegund; [[sporönd]]
=== [[Gæsendur]] (''[[Tadorninae]]'') ===
* Þessir fuglar líkjast bæði gæsum (''Anserinae'') og öndum (''Anatinae'') og skiptast í 10 ættkvíslir með um 26 tegundir, aðallega á [[suðurhvel jarða|suðurhveli jarðar]].
** ''[[Sarkidiornis]]'' - 1 tegund
** ''[[Pachyanas]]'' - útdauð
** [[Brandendur]] (''[[Tadorna]]'') - 7 tegundir
** ''[[Hymenolaimus]]'' - 1 tegund
** ''[[Centrornis]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Alopochen]]'' - 1 tegund; [[nílarönd]]
** ''[[Neochen]]'' - 1 tegund
** ''[[Chloephaga]]'' - 5 tegundir
** ''[[Cyanochen]]'' - 1 tegund
** ''[[Hymenolaimus]]'' - 1 tegund
** ''[[Merganetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Tachyeres]]'' - 4 tegundir
=== [[Eiginlegar endur]] (''[[Anatinae]]'') ===
* [[Buslendur]] eru algengar um allan heim og eru nú taldar skiptast í 8 ættkvíslir og 55 tegundir.
** ''[[Pteronetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Cairina]]'' - 2 tegundir; s.s. [[moskusönd]]
** ''[[Aix]]'' - 2 tegundir; [[mandarínönd]] og [[brúðönd]]
** ''[[Nettapus]]'' - 3 tegundir; s.s. [[laufönd]]
** ''[[Anas]]'' - 40-45 tegundir; s.s. [[grafönd]], [[ljóshöfðaönd]], [[núpönd]], [[rákönd]] og [[rauðhöfðaönd]]
** ''[[Callonetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Chenonetta]]'' - 1 tegund
** ''[[Amazonetta]]'' - 1 tegund
* ''Moa-nalo''-endur: 4 tegundir í 3 ættkvíslum sem allar eru útdauðar, voru stórvaxnar ófleygar endur á [[Hawaii]].
** ''[[Chelychelynechen]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Thambetochen]]'' - 2 tegundir - [[útdauð]]
** ''[[Ptaiochen]]'' - [[útdauð]]
* [[Kafendur]] telja 16 tegundir í 3 ættkvíslum og eru algengar um allan heim.
** ''[[Marmaronetta]]'' - 1 tegund; [[dropönd]]
** ''[[Netta]]'' - 4 tegundir; s.s. [[kólfönd]]
** ''[[Aythya]]'' - 12 tegundir; s.s. [[skúfönd]], [[duflönd]] og [[skutulönd]]
=== [[Sjóendur]] eða [[fiskiendur]] (''[[Merginae]]'') ===
* Sjóendur skiptast í 10 ættkvíslir og 20 tegundir. Flestar tegundirnar lifa á norðurhveli jarðar, en tvær tegundir eru þekktar frá suðurhvelinu.
** ''[[Chendytes]]'' - [[útdauð]]
** ''[[Polysticta]]'' - 1 tegund; [[blikönd]]
** [[Æðarfuglar]] (''[[Somateria]]'') - 3 tegundir; [[æður]], [[æðarkóngur]], [[gleraugnaæður]]
** ''[[Histrionicus]]'' - 1 tegund; [[straumönd]]
** ''[[Camptorhynchus]]'' - 1 tegund
** ''[[Melanitta]]'' - 3 tegundir; [[korpönd]], [[hrafnsönd]], [[krákönd]]
** ''[[Clangula]]'' - 1 tegund, [[hávella]]
** ''[[Bucephala]]'' - 3 tegundir; [[hjálmönd]], [[hvinönd]] og [[húsönd]]
** ''[[Mergellus]]'' - 1 tegund; [[hvítönd]]
** ''[[Lophodytes]]'' - 1 tegund; [[kambönd]]
** ''[[Mergus]]'' - 5 tegundir; s.s. [[gulönd]] og [[toppönd]],
=== [[Koparendur]] (''[[Oxyurinae]]'') ===
* Þetta er lítil deild með 4 ættkvíslir og 8 tegundir.
** ''[[Oxyura]]'' - 6 tegundir; s.s. [[eirönd]] og [[hrókönd]]
** ''[[Biziura]]'' - 1 tegund
** ''[[Heteronetta]]'' - 1 tegund
== Heimildir ==
* Guðmundur Páll Ólafsson. 1987. ''Fuglar í náttúru Íslands''. Mál og menning, Reykjavík
* Ævar Petersen. 1998. ''Íslenskir fuglar'', vatnslitamyndir eftir Jón Baldur Hlíðberg. Vaka-Helgafell, Reykjavík
{{Stubbur|fugl}}
[[Flokkur:Andaætt| ]]
0wknd74nq28tttdh9fnl440kqf2qns1
Mastodon (hljómsveit)
0
27455
1922264
1904181
2025-07-02T13:06:11Z
Berserkur
10188
1922264
wikitext
text/x-wiki
[[File:Ursynalia 2012, Mastodon 01.jpg|thumb|180px|Troy Sanders (2012)]]
[[File:Ursynalia 2012, Mastodon 04.jpg|thumb|180px|Brent Hinds (2012)]]
[[File:Ursynalia 2012, Mastodon 05.jpg|thumb|180px|Bill Kelliher (2012)]]
[[File:Ursynalia 2012, Mastodon 03.jpg|thumb|180px|Brann Dailor (2012)]]
'''Mastodon''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[þungarokk]]shljómsveit frá [[borg|borginni]] [[Atlanta]] í [[Georgía_(fylki_BNA)|Georgíu]]. Stíll sveitarinnar einkennist af þungum og oft á tíðum teknískum [[gítar|gítarleik]], flóknum og [[jazz]]-skotnum [[trommur|trommuleik]], drynjandi [[rafbassi|bassa]] og rifnum [[söngur|söng]]. Áhrif eru m.a. frá [[framsækið rokk|framsæknu rokki]], [[þrass]]i, [[pönk]]i og [[rokk]]i.
== Saga ==
Mastodon var stofnuð árið [[1999]] þegar [[Brann Dailor]] og [[Bill Kelliher]], fyrrverandi meðlimir [[Today is the Day]] og [[Lethargy]], fluttu til [[Atlanta]] og hittu [[Troy Sanders]], fyrrverandi meðlim [[Four Hour Fogger]] og [[Social Infestation]]; og [[Brent Hinds]], fyrrverandi meðlim Four Hour Fogger. Sveitin [[hljóðritun|hljóðritaði]] demó árið 2000 sem er oftast kallað „9-laga demóið“. Á þeim upptökum syngur [[Eric Saner]], sem var söngvari sveitarinnar um skamma hríð þegar hún var að byrja. Eftir að sveitin hafði tekið upp annað demó sem kom út á 7" mynddisk hjá plötufyrirtækinu [[Reptilian Records]] skrifaði sveitin undir samning við plötufyrirtækið [[Relapse Records]] árið 2001.
Sama ár gaf sveitin út sína fyrstu opinberu útgáfu: [[þröngskífa|þröngskífuna]] ''[[Lifesblood]]'' og fylgdu henni eftir árið 2002 með [[breiðskífa|breiðskífunni]] ''[[Remission]]''. Lagið „[[March of the Fire Ants]]“ náði töluverðum vinsældum.
Árið 2004 gaf sveitin svo út þemaplötuna ''[[Leviathan (Mastodon-plata)|Leviathan]]'' sem er byggð á skáldsögunni ''[[Moby Dick]]'', eftir [[Herman Melville]]. Platan hlaut mikið lof og var valin plata ársins 2004 af tímaritunum ''[[Revolver (tímarit)|Revolver]]'', ''[[Kerrang!]]'' og ''[[Terrorizer]]''. Á plötunni er eitt lag sem heitir „Ísland“. Sveitin skrifaði svo undir samning við [[Warner Music]]. Árið 2006 var 9-laga demóið endurútgefið af Relapse Records undir nafninu ''[[The Call of the Mastodon]]''. Auk þess gaf sveitin út [[DVD]]-mynddisk sem bar heitið ''[[The Workhorse Chronicles]]''. Mynddiskurinn inniheldur heimildarmynd um sögu sveitarinnar, tónleikaupptökur og tónlistarmyndbönd. Nýjasta platan þeirra, ''[[Blood Mountain]]'', kom út árið 2006 við góðar undirtektir gagnrýnenda. Sveitin flutti lagið „Orion“ á plötunni ''[[Master of Puppets: Remastered]]'' sem er plata gefin út af ''Kerrang!'' til heiðurs [[Metallica]]. Mastodon túraði með Metallica í kjölfarið og [[Slayer]] síðar.
Á plötunni ''Crack the Skye'' gerði hljómsveitin ýmsar framsæknar tilraunir eins og að láta Brann Dailor trommara spreyta sig í söng.
Mastodon kom fram hjá [[David Letterman]] og fluttu lagið „Oblivion“ af plötunni. Árið 2018 fékk bandið Grammy-verðlaun fyrir besta flutning á þungarokki fyrir „Sultan's Curse“ af plötunni ''Emperor of Sand''.
Árið 2025 yfirgaf gítarleikarinn Brent Hinds sveitina. Þau slit virðast ekki hafa komið í góðu og kallaði Hinds fyrrum félaga sína hræðilegar manneskjur. <ref>[https://blabbermouth.net/news/ex-mastodon-guitarist-brent-hinds-blasts-his-former-bandmates-as-a-s-group-with-horrible-humans
Brent Hinds blasts his former bandmates as a group with horrible humans ]Blabbermouth.net</ref>
*Mastodon hefur spilað á Íslandi árin 2003 og 2015.
== Útgefið efni ==
===Stúdíóplötur===
*''Remission'' (2002)
*''Leviathan'' (2004)
*''Blood Mountain'' (2006)
*''Crack the Skye'' (2009)
*''The Hunter'' (2011)
*''Once More Round the Sun'' (2014)
*''Emperor of Sand'' (2017)
*''Hushed and Grim'' (2021)
===Stuttskífur===
*''Lifesblood'' (2001)
*''Cold Dark Place'' (2017)
===Safnplötur===
*''Call of the Mastodon'' (2006)
*''Mastodon'' (boxsett) (2008)
*''Medium Rarities'' (2020)
== Núverandi meðlimir ==
*[[Troy Sanders]], bassi, söngur
*[[Bill Kelliher]], gítar, söngur
*[[Brann Dailor]], trommur
== Fyrrverandi meðlimir ==
*[[Brent Hinds]], gítar, söngur (2000-2025)
*[[Eric Saner]], söngur
== Tenglar ==
*[http://www.mastodonrocks.com Heimasíða Mastodon]
*[http://www.relapse.com Heimasíða Relapse Records]
*[http://www.vmg.com Heimasíða Warner Music]
*[http://www.mastodonaustralia.com Áströlsk aðdáendasíða] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110207110430/http://mastodonaustralia.com/ |date=2011-02-07 }}
{{s|1999}}
[[Flokkur:Bandarískar þungarokkshljómsveitir]]
4avaxj9cmjj86rgfp32mp6no4gakusl
Jón Þorláksson á Bægisá
0
27686
1922358
1906867
2025-07-03T00:42:48Z
Berserkur
10188
1922358
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Ytri_Bægisá.jpg|thumb|hægri|Bægisárkirkja í Möðruvallaprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Timburhús reist 1858.]]
'''Jón Þorláksson á Bægisá''' (fæddur í [[Selárdalur|Selárdal]] í [[Arnarfjörður|Arnarfirði]] [[13. desember]] [[1744]] - dáinn [[21. október]] [[1819]]) var [[prestur]], kröftugt [[skáld]] og einn mikilvirkasti [[þýðandi]] [[18. öld|18. aldar]]. Hann var einn af boðberum [[upplýsingin á Íslandi|upplýsingarinnar á Íslandi]]. Tímarit [[þýðing|þýðenda]] á Íslandi heitir ''[[Jón á Bægisá (tímarit)|Jón á Bægisá]]'' í höfuðið á honum.
Jón ólst að nokkru upp í [[Fljótshlíð]]inni. Hann var settur í [[Skálholtsskóli|Skálholtsskóla]] og útskrifaðist þaðan [[1763]] með góðum vitnisburði. Næstu ár var hann í þjónustu [[Magnús Gíslason|Magnúsar Gíslasonar]] [[amtmaður|amtmanns]] og síðan [[Ólafur Stephensen|Ólafs Stephensens]] amtmanns, tengdasonar Magnúsar. Árið [[1768]] vígðist Jón til [[Saurbæjarþing]]a í [[Dalasýsla|Dalasýslu]] en varð að láta af prestskap vegna barneignar með Jórunni Brynjólfsdóttur í [[Fagridalur|Fagradal]] og fór allt á sömu leið er hann fékk aftur prestsembætti. Þessu næst fór Jón að vinna hjá [[Hrappseyjarprentsmiðja|Hrappseyjarprentsmiðju]] sem stofnuð var [[1773]]. Þýddi hann þá kvæði eftir [[Noregur|norska]] skáldið [[Kristian Tullin]] og voru þau gefin út, ásamt nokkrum frumortum kvæðum hans, í [[Hrappsey]] [[1774]]. Sama ár kvæntist Jón Margréti, dóttur Boga Benediktssonar í Hrappsey og hófu þau búskap í [[Galtardalur|Galtardal]].
Árið [[1788]] fékk Jón að vígjast til [[Bægisá]]r í [[Öxnadalur|Öxnadal]] í [[Hólabiskupsdæmi]]. Margrét, kona Jóns, og Guðrún, dóttir hans, urðu eftir í Galtardal og bjó Margrét þar til dauðadags [[1808]]. Jón bjó á Bægisá til æviloka [[1819]] og þar vann hann sín merkustu bókmenntastörf. Þar þýddi hann ''[[Tilraun um manninn]]'' (e. ''An Essay on Man'') eftir [[England|enska]] skáldið [[Alexander Pope]] og ''[[Paradísarmissir|Paradísarmissi]]'' (e. ''Paradise Lost'') eftir enska skáldið [[John Milton]]. Þá þýddi hann einnig ''Messíasardrápu'' (þ. ''Der Messias'') eftir [[Þýskaland|þýska]] skáldið [[Friedrich Gottlieb Klopstock]]. Jón orti og mikið sjálfur og var margt af því í léttum dúr.
==Heimild==
* ''Sýnisbók íslenskra bókmennta frá 1550 til 1900'', Kristján Eiríksson tók saman, Reykjavík 2003.
== Tenglar ==
* [http://baekur.is/bok/000272009/Ens_enska_skalds__J__Miltons Paradísarmissir (útg. 1828) á Bækur.is]
;Greinar í tímaritum
* [http://baekur.is/bok/000306940/3/320/Islenzkar_aeviskrar_fra_Bindi_3_Bls_320 „Jón Þorláksson“; æviágrip; Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3312770 „Skáldið á Bægisá“; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1997]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3275918 „Skáldið sr. Jón Þorláksson á Bægisá“; 1. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1945]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3275932 „Skáldið sr. Jón Þorláksson á Bægisá“; 2. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1945]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4045840 „Missti hempuna tvisvar“; grein í Tímanum 1988]
{{Wikiheimild|Höfundur:Jón Þorláksson|Jóni Þorlákssyni}}
[[Flokkur:Íslensk skáld]]
[[Flokkur:Íslenskir þýðendur]]
{{fd|1744|1819}}
mqmgzcjvo0vaj81d613ndxywgwnhjhj
Michael Schumacher
0
30915
1922335
1911601
2025-07-02T20:33:59Z
Örverpi
89677
1922335
wikitext
text/x-wiki
{{Formúlu 1 ökumaður
|name = Michael Schumacher
|image = Michael Schumacher (Ferrari) - GP d'Italia 1998.jpg
|image_size =
|alt =
|caption = Schumacher eftir Ítalska kappaksturinn 1998
|birth_name =
|birth_date = {{fæðingardagur og aldur|1969|1|3}}
|birth_place = Hürth, North Rhine-Westphalia, [[Vestur-Þýskaland]]
|death_date =
|death_place =
|relatives = [[Mick Schumacher]] (sonur)<br>[[Ralf Schumacher]] (bróðir)
|nationality = {{flagicon|Þýskaland}} Þýskur
|years = [[Formúla 1 1991|1991]]-[[Formúla 1 2006|2006]], [[Formúla 1 2010|2010]]-[[Formúla 1 2012|2012]]
|teams = Jordan, Benetton, [[Scuderia Ferrari|Ferrari]], [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]]
|2025 Team =
|car_number =
|races = 308 (306 ræsingar)
|championships = 7 ([[Formúla 1 1994|1994]], [[Formúla 1 1995|1995]], [[Formúla 1 2000|2000]], [[Formúla 1 2001|2001]], [[Formúla 1 2002|2002]], [[Formúla 1 2003|2003]], [[Formúla 1 2004|2004]])
|wins = 91
|podiums = 155
|points = 1566
|poles = 68
|fastest_laps = 77
|first_race = Belgíski kappaksturinn 1991
|first_win = Belgíski kappaksturinn 1992
|last_win = Kínverski kappaksturinn 2006
|last_race = Brasilíski kappaksturinn 2012
|last_season =
|last_position =
| prev series =
| prev series years=
|titles =
| title years =
|website =
|signature =
|signature_size =
|module =
|module2 =
|module3 =
|module4 =
|module5 =
|updated =
}}
'''Michael Schumacher''' (f. 3. janúar 1969) er [[Þýskaland|þýskur]] fyrrum [[akstursíþróttir|akstursíþróttamaður]] sem keppti í Formúlu 1 á árunum 1991 til 2006 og 2010 til 2012. Hann hefur sjö sinnum unnið [[Heimsmeistarar í Formúlu 1|heimsmeistaratitilinn]] í [[Formúla 1|Formúlu 1]] sem er met sem hann deilir með [[Lewis Hamilton]].
Þann 29. desember 2013 hlaut Schumacher alvarlega höfuðáverka í skíðaslysi í [[Frakkland]]i og hætti í kjölfarið að birtast opinberlega. Hann dvaldi lengi á frönsku sjúkrahúsi en var síðan fluttur á sérútbúna gjörgæslu á heimili sínu í [[Genf]].<ref>{{Vefheimild|titill=Schumacher 50 ára — ástandið enn óljóst|url=https://www.mbl.is/sport/formula/2019/01/03/schumacher_50_ara_astandid_enn_oljost/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2019|mánuður=3. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=11. desember}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Stubbur|æviágrip|akstursíþrótt|þýskaland}}
{{fe|1969|Schumacher, Michael}}
{{DEFAULTSORT:Schumacher, Michael}}
[[Flokkur:Formúlu 1 ökumenn]]
[[Flokkur:Þýskir akstursíþróttamenn]]
gkm03kyomnvp3f5uq7ee541hpk5qc2z
Laddi
0
31310
1922300
1920204
2025-07-02T17:47:10Z
37.119.175.17
/* Talsetning teiknimynda */
1922300
wikitext
text/x-wiki
{{Leikari
| nafn = Laddi
| mynd =
| myndastærð =
| myndalýsing =
| fæðingarnafn = Þórhallur Sigurðsson
| fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1947|1|20}}
| fæðingarstaður = {{ISL}} [[Hafnarfjörður]], [[Ísland]]
| dauðadagur =
| dauðastaður =
| önnurnöfn = Laddi
| virkur = 1970 - nú
| maki =
| félagi =
| börn = Marteinn<br />Ívar<br />Arnþór<br />[[Þórhallur Þórhallsson|Þórhallur]]
| foreldrar =
| heimili =
| vefsíða =
| helstuhlutverk = Doktor Saxi í ''[[Heilsubælið]]'' (1986); Salómon í ''[[Stella í orlofi]]'' (1986) og ''[[Stella í framboði]]'' (2002); Theódór Ólafsson í ''[[Magnús (kvikmynd)|Magnús]]'' (1989)
| edduverðlaun =
}}
'''Þórhallur Sigurðsson''' (f. 20. janúar 1947), best þekktur sem '''Laddi''', er [[Ísland|íslenskur]] [[leikari]], [[söngvari]], [[lagahöfundur]] og [[skemmtikraftur]]. Hann hefur gefið út plötur, leikið í kvikmyndum og tekið þátt í miklum fjölda skemmtiþátta sem handritshöfundur og leikari, t.d ''[[Heilsubælið|Heilsubælinu]]'', ''[[Imbakassinn|Imbakassanum]]'' og ''[[Spaugstofan|Spaugstofunni]]''. Einnig hefur hann leikið í mörgum ''[[áramótaskaup|Áramótaskaupum]]'' og tekið þátt í að semja þau. Hann hefur skapað fjöldann allan af persónum fyrir dagskrárgerð í [[Sjónvarpið|Sjónvarpinu]] og á [[Stöð 2]], eins og Þórð húsvörð (''[[Stundin okkar]]''), Eirík Fjalar (''[[Áramótaskaup 1980]]''), Saxa lækni (''Heilsubælið''), Skúla rafvirkja (''[[Allt í ganni]]''), Magnús bónda (''Spaugstofan''), Ho Si Mattana, Elsu Lund (''[[Á tali hjá Hemma Gunn]]''), Martein Mosdal, Dengsa hafnfirðing, Jón spæjó, Skrám, og svo framvegis. Kvikmyndir sem hann hefur leikið í eru meðal annars ''[[Stella í orlofi]]'', ''[[Stella í framboði]]'', ''[[Magnús (kvikmynd)|Magnús]]'', ''[[Regína (kvikmynd)|Regína]]'', ''[[Íslenski draumurinn]]'', ''[[Jóhannes (kvikmynd)|Jóhannes]]'', ''[[Ófeigur gengur aftur]]'' og fleiri. Hann hefur líka starfað mikið í leikhúsi, en frægustu hlutverk hans á þeim vettvangi eru líklega Fagin í ''[[Óliver Twist]]'' og tannlæknirinn í ''[[Litla hryllingsbúðin (söngleikur)|Litlu hryllingsbúðinni]]''.
== Ferill ==
Laddi var í tvíeykinu [[Halli og Laddi|Halla og Ladda]] ásamt bróður sínum Haraldi Sigurðssyni. Þeir bræður nutu gríðarlegra vinsælda á áttunda áratug tuttugustu aldar, þóttu ómissandi í skemmtiþáttum í sjónvarpi og gáfu út nokkrar hljómplötur með tónlist og gamanmálum. Þekktasta plata þeirra er líklega ''[[Látum sem ekkert C]]'', sem þeir gerðu ásamt [[Gísli Rúnar Jónsson|Gísla Rúnari Jónssyni]] árið 1976.
Laddi hóf tónlistarferil sinn sem trommari í hljómsveitinni [[Faxar|Föxum]]. Hann hefur samið fjölda laga og mörg þeirra hafa náð miklum vinsældum, til dæmis „Sandalar“, „Austurstræti“ og „Búkolla“, en útgefin lög hans og textar skipta tugum. Hann starfaði um tíma með hljómsveitunum [[Brunaliðið|Brunaliðinu]] og [[HLH-flokkurinn|HLH-flokknum]], en mest af tónlistarefni hans hefur komið út á sólóplötum eins og ''Einn voða vitlaus'' og ''Deió'', auk þess sem það er að finna á fjölmörgum safnplötum.
Á níunda áratugnum stofnuðu Halli og Laddi HLH-flokkinn ásamt [[Björgvin Halldórsson|Björgvini Halldórssyni]]. Hljómsveitin stældi útlit og tónlistarstíl rokktímans á 6. áratugnum og átti nokkra sívinsæla smelli eins og „Riddari götunnar“, „Seðill“ og „Í útvarpinu heyrði lag“.
Laddi tók þátt í stofnun Spaugstofunnar 1985 og starfaði með þeim hóp fyrstu árin. Hann skaut líka upp kollinum í seinni þáttum Spaugstofunnar, oftast sem gestaleikari, en veturinn 2013-14 tók hann þátt í heilli þáttaröð á Stöð 2. Hann hefur [[talsetning|talsett]] mikinn fjölda teiknimynda og kvikmynda og má þar nefna ''[[Aladdín (teiknimynd)|Aladdín]]'', ''[[Konungur ljónanna|Konung ljónanna]]'', ''[[Múlan]]'', ''[[Rústaðu þessu Ralph]]'', ''[[Frosinn]]'', ''[[Brakúla]]'' og margar fleiri. Þó var það ef til vill eftirtektarverðast þegar hann talsetti alla teiknimyndaþættina um [[strumparnir|Strumpana]] einn síns liðs frá 1985.
Árið 2007 setti Laddi upp sýninguna ''Laddi 6-tugur'' í Borgarleikhúsinu til að fagna sextugsafmæli sínu. Í byrjun áttu bara að vera 4 sýningar en vegna mikillar aðsóknar varð sýningin ein vinsælasta grínsýning sem sett hefur verið upp á Íslandi. Sex árum var sýningin ''Laddi lengir lífið'' sett upp í Hörpu. Þar sló Laddi enn á nýja strengi, afhjúpaði sjálfan sig og fortíð sína og leyfði áhorfendum að skyggnast inn í sálarlíf mannsins sem hafði skemmt þeim svo vel í öll þessi ár.
== Fjölskylda ==
Laddi á fjóra syni: Martein Böðvar, Ívar Örn, Arnþór Ara og [[Þórhallur Þórhallsson|Þórhall]], sem vann keppnina [[Fyndnasti maður Íslands]] árið 2007.<ref>{{cite journal|url=https://timarit.is/page/2950099|journal=Dagblaðið Vísir|number=15|year=1997|title=Þórhallur Sigurðsson - Laddi|page=62}}</ref><ref>{{cite journal|journal=Morgunblaðið|url=https://timarit.is/page/4158304?iabr=on|number=96|year=2007|page=47|title=Þórhallur fyndnastur}}</ref>
== Verk ==
=== Hljómplötur ===
{| class="wikitable sortable"
!Ár
!Hljómplata
!Hljómsveit
!Útgefandi
|-
|'''1976'''
|''Látum sem ekkert C''
|[[Halli og Laddi]]
|[[Ýmir (útgáfa)|Ýmir]]
|-
|'''1976'''
|''Jólastjörnur''
|[[Gunnar Þórðarson]]
|Ýmir
|-
|'''1977'''
|''Fyrr má nú aldeilis fyrrvera''
|[[Halli og Laddi]]
|[[Hljómplötuútgáfan]]
|-
|'''1978'''
|''Hlúnkur er þetta''
|[[Halli og Laddi]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1978'''
|''Úr öskunni í eldinn''
|[[Brunaliðið]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1978'''
|''Með eld í hjarta''
|[[Brunaliðið]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1979'''
|''Burt með reykinn''
|[[Brunaliðið]]
|Hljómplötuútgáfan og [[Tóbaksvarnarráð]]
|-
|'''1979'''
|''Í góðu lagi''
|[[HLH flokkurinn]]
|Skífan
|-
|'''1979'''
|''Glámur og Skrámur í sjöunda himni''
|
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1980'''
|''Umhverfis jörðina á 45 mínútum''
|[[Halli og Laddi]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1981'''
|''Deió''
|
|Steinar
|-
|'''1981'''
|''Laddi - Stór pönkarinn''
|
|Steinar
|-
|'''1982'''
|''Hurðaskellir og Stúfur staðnir að verki''
|
|Steinar
|-
|'''1983'''
|''Á túr (eða þannig séð)
|
|Skífan
|-
|'''1983'''
|''Allt í lagi með það''
|
|Steinar
|-
|'''1984'''
|''Jól í góðu lagi''
|[[HLH flokkurinn]]
|Steinar
|-
|'''1984'''
|''Í rokkbuxum og strigaskóm''
|[[HLH flokkurinn]]
|Steinar
|-
|'''1985'''
|''Einn voða vitlaus''
|
|Steinar
|-
|'''1987'''
|''Ertu búin að vera svona lengi?''
|
|Steinar
|-
|'''1989'''
|''Heima er best''
|[[HLH flokkurinn]]
|Skífan
|-
|'''1989'''
|''Einu sinni voru Halli & Laddi''
|[[Halli og Laddi]]
|Skífan
|-
|'''1990'''
|''Of feit fyrir mig''
|
|Skífan
|-
|'''1990'''
|''Bestu vinir aðal''
|
|Steinar
|-
|'''1991'''
|''Jólaball með Dengsa og félögum''
|
|Skífan
|-
|'''1995'''
|''Halli og Laddi í Strumpalandi''
|[[Halli og Laddi]]
|Skífan
|-
|'''2002'''
|''Royi Roggers''
|[[Halli og Laddi]]
|Íslenskir tónar
|-
|'''2005'''
|''Brot af því besta: Halli og Laddi''
|[[Halli og Laddi]]
|Íslenskir tónar
|-
|'''2006'''
|''Hver er sinnar kæfu smiður''
|
|Íslenskir tónar
|-
|'''2007'''
|''Jóla hvað?''
|
|Íslenskir tónar
|-
|'''2010'''
|''Bland í poka''
|
|Sena
|-
|'''2022'''
|''Það er aldeilis''
|
|Alda Music
|-
|'''2023'''
|''Snjókorn falla''
|
|Alda Music
|-
|}
=== Kvikmyndir og sjónvarpsþættir ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Kvikmynd/Þáttur
!Hlutverk
!Athugasemdir og verðlaun
|-
|'''1976'''
|[[Áramótaskaup 1976|''Áramótaskaup 1976'']]
|Ýmsir
|
|-
|'''1977'''
|''[[Undir sama þaki]]''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
| rowspan="2" |'''1980'''
|''[[Veiðiferðin]]''
|
|
|-
|''[[Áramótaskaup 1980]]''
|
|
|-
|'''1981'''
|''[[Jón Oddur og Jón Bjarni]]''
|
|
|-
| rowspan="2" | '''1982'''
|''[[Þættir úr félagsheimili]]''
|Nýlistamaður
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Áramótaskaup 1982]]''
|Ýmsir
|
|-
|'''1983'''
|''Hver er...''
|Sveinn
|Sjónvarpsmynd
|-
| rowspan="3" |'''1984'''
|''[[Gullsandur]]''
|Hljómsveitarstjóri
|
|-
|''[[Bíódagar]]''
|
|
|-
|''[[Áramótaskaup 1984]]''
|Ýmsir
|
|-
| rowspan="3" |'''1985'''
|''[[Hvítir mávar]]''
|Karl
|
|-
|''[[Löggulíf]]''
|Hilmar vatnsveitumaður
|
|-
|[[Áramótaskaup 1985|''Áramótaskaup 1985'']]
|Ýmsir
|
|-
| rowspan="3" |'''1986'''
|''[[Stella í orlofi]]''
|Salomon
|
|-
|''[[Heilsubælið]]''
|Ýmsir
|Sjónvarpsþættir
|-
|[[Áramótaskaup 1986|''Áramótaskaup 1986'']]
|Ýmsir
|
|-
|'''1987'''
|''[[Spaugstofan (1987)|Spaug til einhvers]]''
|Ýmsir
|Sjónvarpsþættir
|-
| rowspan="2" |'''1989'''
|[[Kristnihald undir Jökli (kvikmynd)|''Kristnihald undir jökli'']]
|Jódínus Álfberg
|
|-
|[[Magnús (kvikmynd)|''Magnús'']]
|Thedór Ólafsson
|
|-
|'''1991'''
|''[[Áramótaskaup 1991]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''1992'''
|''[[Ingaló]]''
|Landsambandsmaður 2
|
|-
|[[Ævintýri á Norðurslóðum|''Ævintýri á Norðurslóðum'']]
|Hestakaupandi
|
|-
|[[Karlakórinn Hekla|''Karlakórinn Hekla'']]
|Jón
|
|-
|'''1994'''
|''[[Bíódagar]]''
|Valdi
|
|-
| rowspan="2" |'''1995'''
|''[[Áramótaskaup 1995]]''
|
|
|-
|[[Einkalíf (kvikmynd)|''Einkalíf'']]
|Sigurður aðstoðarvarðstjóri
|
|-
|'''1996'''
|''[[Áramótaskaup 1996]]''
|
|
|-
|'''1997'''
|''[[Fornbókabúðin]]''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
|'''1998'''
|''[[Áramótaskaup 1998]]''
|
|
|-
|'''1999'''
|''[[Áramótaskaup 1999]]''
|
|
|-
| rowspan="2" |'''2000'''
|[[Íslenski draumurinn|''Íslenski draumurinn'']]
|Búðareigandi
|
|-
|''[[Ikíngut]]''
|Þjónn sýslumanns
|
|-
|'''2001'''
|[[Regína (kvikmynd)|''Regína'']]
|Jordan
|
|-
| rowspan="2" |'''2002'''
|[[Litla lirfan ljóta|''Litla lirfan ljóta'']]
|Maríuhænan
|Stuttmynd
|-
|[[Stella í framboði|''Stella í framboði'']]
|Salomon
|
|-
|'''2003'''
|''[[Áramótaskaup 2003]]''
|
|
|-
|'''2004'''
|''[[Áramótaskaup 2004]]''
|
|
|-
| rowspan="2" | '''2005'''
|''[[Kallakaffi]]''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Áramótaskaup 2005]]''
|
|
|-
|'''2006'''
|''[[Áramótaskaup 2006]]''
|
|
|-
|'''2007'''
|''[[Áramótaskaup 2007]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2008'''
|''[[Stóra planið]]''
|
|
|-
|''Svartir englar''
|Geir
|Sjónvarpsþættir
|-
|''Einu sinni var...''
|Herra Frímax
|Stuttmynd
|-
| rowspan="2" |'''2009'''
|[[Jóhannes (kvikmynd)|''Jóhannes'']]
|Jóhannes
|
|-
|''[[Bjarnfreðarson]]''
|Skólastjóri
|
|-
| rowspan="2" | '''2010'''
|''[[Steindinn okkar]]''
|
|
|-
|''[[Hæ Gosi]]''
|Reynir
|Sjónvarpsþættir
|-
| rowspan="5" |'''2011'''
|''[[Rokland]]''
|Keli
|
|-
|''[[Okkar eigin Osló]]''
|Havel
|
|-
|''L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra''
|Kiddi
|
|-
|''[[Algjör Sveppi og töfraskápurinn]]''
|
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2011]]''
|
|
|-
|'''2012'''
|''[[Svartur á leik]]''
|Búðareigandi
|
|-
| rowspan="4" |'''2013'''
|''[[Ófeigur gengur aftur]]''
|Ófeigur
|
|-
|''[[The Secret Life of Walter Mitty]]''
|Togaraskipstjóri
|
|-
|''Fólkið í blokkinni''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Áramótaskaup 2013]]''
|
|
|-
|'''2013-'''
'''2014'''
|''[[Spaugstofan]]''
|Ýmis hlutverk
|
|-
| rowspan="2" |'''2014'''
|''[[Harrý og Heimir]]: Morð eru til alls fyrst''
|Símon
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2014]]''
|
|
|-
|'''2015'''
|''[[Áramótaskaup 2015]]''
|
|
|-
| rowspan="2" |'''2016'''
|''[[Borgarstjórinn]]''
|Gunnar endurskoðandi
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Spaugstofan]]''
|Ýmis hlutverk
|Þátturinn "''Andspyrnuhreyfingin''"
|-
|'''2018'''
|''Fullir vasar''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2019'''
|''Monsurnar''
|Sindri
|Sjónvarpsþættir
|-
|[[Agnes Joy|''Agnes Joy'']]
|Gestur 1
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2019]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2020'''
|''Jarðarförin mín''
|Benedikt
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Amma Hófí]]''
|Pétur
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2020]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2022'''
|''Brúðkaupið mitt''
|Benedikt
|Sjónvarpsþættir
|-
|''Vitjanir''
|Logi
|
|-
|''Gary Grayman''
|Skuggalega veran
|Stuttmynd
|-
| rowspan="2" |'''2023'''
|''Arfurinn minn''
|Benedikt
|
|-
|[[Áramótaskaup 2023|''Áramótaskaup 2023'']]
|Hann sjálfur
|
|}
=== Talsetning teiknimynda ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Kvikmynd
!Hlutverk
!Athugasemdir
|-
|'''1940'''
|''[[Dúmbó]]''
|Lest og aðrar raddir
|2001 talsetningu
|-
|'''1955'''
|[[Hefðarfrúin og umrenningurinn|''Hefðarfrúin og umrenningurinn'']]
|Bjór
|1997 talsetningu
|-
|'''1970'''
|''[[Hefðarkettirnir]]''
|Valdi og Svali
|2000 talsetningu
|-
|'''1986'''
|''Valhöll''
|Loki
|
|-
|'''1990'''
|''[[Fuglastríðið í Lumbruskógi]]''
|Skaði 2
|
|-
|'''1991'''
|''[[Rokna-Túli]]''
|Chanticleer
|
|-
| rowspan="2" |'''1992'''
|[[Aladdín (kvikmynd frá 1992)|''Aladdín'']]
|Andi
|
|-
|''Tommi og Jenni mála bæinn rauðan''
|Fjármundur
|
|-
|'''1993'''
|''Skógardýrið Húgó''
|???
|
|-
| rowspan="2" |'''1994'''
|''[[Þumalína]]''
|Jakamó / Rottur prestur
|
|-
|[[Konungur ljónanna|''Konungur ljónanna'']]
|Tímon
|
|-
|'''1995'''
|[[Jafar snýr aftur|''Jafar snýr aftur'']]
|Andi
|
|-
| rowspan="2" |'''1997'''
|[[Herkúles (kvikmynd frá 1997)|''Herkúles'']]
|Pínir og Hermes
|
|-
|[[Aladdín og konungur þjófanna|''Aladdín og konungur þjófanna'']]
|Andi
|
|-
| rowspan="5" |'''1998'''
|''The Swan Princess: Escape from Castle Mountain''
|Hrói Lávörður
|
|-
|[[Konungur ljónanna 2: Stolt Simba|''Konungur ljónanna 2: Stolt Simba'']]
|Tímon
|
|-
|''[[Pöddulíf]]''
|Kornelíus
|
|-
|''[[Múlan]]''
|Múshú
|
|-
|[[Óliver og félagar|''Óliver og félagar'']]
|Fagin
|
|-
| rowspan="2" |'''1999'''
|''Svanaprinsessan og töfrar konungsríkisins''
|Rogers
|
|-
|[[Leikfangasaga 2|''Leikfangasaga 2'']]
|Hvísli og Zurgur
|
|-
| rowspan="3" |'''2000'''
|''Hjálp! Ég er fiskur''
|Professor F.O. McKrill
|
|-
|''Titan A.E.''
|Gune
|
|-
|''[[102 dalmatíuhundar]]''
|Roger
|
|-
| rowspan="3" |'''2001'''
|''[[Shrek]]''
|Asni
|
|-
|''[[Atlantis: Týnda borgin]]''
|Fengur
|
|-
|''[[Mjallhvít og dvergarnir sjö (teiknimynd frá 1937)|Mjallhvít og dvergarnir sjö]]''
|Glámur
|
|-
| rowspan="2" |'''2002'''
|''[[Lilo og Stitch]]''
|Blikkdal
|
|-
|''[[Gullplánetan]]''
|B.E.N.
|
|-
| rowspan="4" |'''2003'''
|''[[Leitin að Nemo]]''
|Goggi
|
|-
|''Sinbað''
|Rotta
|
|-
|''Gríslingur – Stórmynd''
|Tumi Tígur
|
|-
|''Kötturinn með höttinn''
|
|
|-
| rowspan="6" |'''2004'''
|[[Björn bróðir|''Björn bróðir'']]
|Rutti
|
|-
|[[Shrek 2|''Shrek 2'']]
|Asni
|
|-
|[[Múlan 2|''Múlan 2'']]
|Múshjú
|
|-
|''Hákarlasaga''
|Bernie
|
|-
|[[Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata|''Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata'']]
|Tímon
|
|-
|''[[Gauragangur í sveitinni]]''
|Lukku-Skanki
|
|-
| rowspan="4" |'''2005'''
|[[Lilo og Stitch 2 : Stitch fær skammhlaup|''Lilo og Stitch 2: Stitch fær skammhlaup'']]
|Pilikdal
|
|-
|''Valíant''
|Lofty
|
|-
|''[[Robots|Vélmenni]]''
|Fender
|
|-
|''[[Madagaskar (teiknimynd)|Madagaskar]]''
|Júlli Kóngur
|
|-
| rowspan="7" |'''2006'''
|''[[Open Season|Skógarstríð]]''
|Herra Weenie
|
|-
|''Yfir vogunina''
|Tígrisdýr
|
|-
|''Bæjarhlaðið''
|Fredi
|
|-
|''Leroy og Stitch''
|Blikkdal
|
|-
|[[Björn bróðir 2|''Björn bróðir 2'']]
|Rutti
|
|-
|''[[Bílar]]''
|Krókur
|
|-
|''Maurahrellirinn''
|Fly
|
|-
| rowspan="5" |'''2007'''
|[[Shrek the Third|''Shrek hinn þriðji'']]
|Asni
|
|-
|[[Öskubuska 3: Hvað ef skórinn passar ekki ?|''Öskubuska 3: Hvað ef skórinn passar ekki?'']]
|Prestur
|
|-
|''Býflugumyndin''
|Elk
|
|-
|''Shrek-um Hús''
|Asni
|
|-
|''[[Surf's Up (kvikmynd)|Brettin upp]]''
|Mikey Abromowitz
|
|-
| rowspan="4" |'''2008'''
|''Horton''
|Hvervar bæjarstjóri
|
|-
|''Igor''
|Scamper
|
|-
|''Madagaskar 2''
|Júlli Kóngur
|
|-
|''[[Open Season 2|Skógarstríð 2]]''
|Herra Weenie
|
|-
| rowspan="2" |'''2009'''
|[[Prinsessan og froskurinn|''Prinsessan og froskurinn'']]
|Ray
|
|-
|''Merry Madagaskar''
|Júlli Kóngur
|
|-
| rowspan="3" |'''2010'''
|''[[Open Season 3|Skógarstríð 3]]''
|Herra Weenie
|
|-
|''[[Shrek: Sæll alla daga]]''
|Asni
|
|-
|[[Leikfangasaga 3|''Leikfangasaga 3'']]
|Rosi
|
|-
| rowspan="4" |'''2011'''
|[[Bílar 2|''Bílar 2'']]
|Krókur
|
|-
|''Rango''
|Ambrose
|
|-
|''[[Bangsímon (kvikmynd)|Bangsímon]]''
|Tumi Tígur
|
|-
|[[Stígvélaði kötturinn (kvikmynd 2011)|''Stígvélaði kötturinn'']]
|Fangi
|
|-
| rowspan="2" |'''2012'''
|''Madagaskar 3''
|Júlli Kóngur
|
|-
|''[[Rústaðu þessu Ralph]]''
|Nammikóngur
|
|-
|'''2013'''
|''[[Frosinn]]''
|Hertoginn af Mararbæ
|
|-
|'''2014'''
|''Mörgæsirnar af Madagascar''
|Júlli Kóngur
|
|-
|'''2015'''
|''Loksins heim''
|Smek
|
|-
| rowspan="4" |'''2016'''
|''[[Vaiana]]''
|Eyjabúi #3
|
|-
|[[Tröll (kvikmynd)|''Tröll'']]
|Ögn og Bubbli
|
|-
|''[[Zootropolis]]''
|Hertogi af Weaselton
|
|-
|''Ísöld: Ævintýrið mikla''
|Teddi
|
|-
| rowspan="2" |'''2017'''
|''[[Coco]]''
|Tío Óscar / Tío Felipe
|
|-
|[[Bílar 3|''Bílar 3'']]
|Krókur
|
|-
| rowspan="2" |'''2018'''
|''Ralf Rústar Internetinu''
|Nammikóngur
|
|-
|[[Hin ótrúlegu 2|''Hin ótrúlegu 2'']]
|Auka rödd
|
|-
|'''2019'''
|[[Frosinn 2|''Frosinn 2'']]
|Hertoginn af Mararbæ
|
|-
|'''2022'''
|''[[Stígvélaði kötturinn 2: Hinsta óskin|Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta Óskin]]''
|Krikket
|
|-
| rowspan="2" |'''2023'''
|''Super Mario Bros. bíómyndin''
|Cranky Kong
|
|-
|''Ruby Gillman: Táningssæskrímslið''
|Brill
|-
|'''2024'''
|''[[Vaiana 2]]''
|Kele
|
|}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
==Tenglar==
* {{imdb nafn|0480486}}
[[Flokkur:Íslenskir leikarar]]
[[Flokkur:Íslenskir skemmtikraftar]]
{{f|1947}}
[[Flokkur:Handhafar Hinnar íslensku fálkaorðu]]
95qkk6qwjupghwh5ar7g5pnf8n83o7k
Liverpool (knattspyrnufélag)
0
33095
1922266
1921618
2025-07-02T13:28:47Z
Berserkur
10188
1922266
wikitext
text/x-wiki
{{Fyrir|úrúgvæska knattspyrnuliðið|Liverpool F.C. (Montevídeó)}}
{{Knattspyrnulið
| Fullt nafn = Liverpool Football Club
| Mynd = [[Mynd:LFC.svg|185px|Merki]]
| Gælunafn = ''Rauði Herinn'', ''Þeir rauðu (The Reds)''
| Stytt nafn = Liverpool F.C.
| Stofnað = 1892
| Leikvöllur = [[Anfield]]
| Stærð = 60.725
| Knattspyrnustjóri = [[Arne Slot]]
| Deild = [[Enska úrvalsdeildin]]
| Tímabil =2024-2025
| Staðsetning = 1. sæti
| pattern_la1 = _liverpool2425h
| pattern_b1 = _liverpool2425h
| pattern_ra1 = _liverpool2425h
| pattern_sh1 = _liverpool2425h
| pattern_so1 = _liverpool2425hl
| leftarm1 = E00000
| body1 = E00000
| rightarm1 = E00000
| shorts1 = E00000
| socks1 = E00000
| pattern_la2 = _liverpool2425a
| pattern_b2 = _liverpool2425a
| pattern_ra2 = _liverpool2425a
| pattern_sh2 = _liverpool2425a
| pattern_so2 = _liverpool2425al
| leftarm2 = 141414
| body2 = 141414
| rightarm2 = 141414
| shorts2 = 141414
| socks2 = 141414
| pattern_la3 = _liverpool2425t
| pattern_b3 = _liverpool2425t
| pattern_ra3 = _liverpool2425t
| pattern_sh3 = _liverpool2425t
| pattern_so3 = _liverpool2425tl
| leftarm3 = ffffff
| body3 = ffffff
| rightarm3 = ffffff
| shorts3 = 000000
| socks3 = ffffff
}}
'''Liverpool Football Club''' er [[England|enskt]] [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] sem var stofnað árið 1892 og hefur spilað á [[Anfield]], [[Liverpool]] frá upphafi. Liðinu er nú stjórnað af Hollendingnum [[Arne Slot]].
Liverpool hefur unnið 20 titla í efstu deild, 8 FA-bikara, 9 deildarbikara, 15 samfélagsskildi. Í Evrópu hefur liðið unnið 3 Europa League titla, 6 Meistaradeildartitla, 4 ofurbikara. Auk þess vann félagið 1 FIFA Club World Cup.
Félagið varð Englandsmeistari árið 2020 í fyrsta skipti í 30 ár undir stjórn [[Jürgen Klopp]] og vann [[Meistaradeild Evrópu]] árið 2019. Klopp kom liðinu þrisvar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.
Eftir nær 3 og hálft ár þar sem félagið tapaði ekki leik á Anfield þá tapaði það 6 leikjum í röð tímabilið 2020-2021 sem er met.
Á 8. og 9. áratugunum var sigurganga liðsins mikil, knattspyrnustjórar eins og [[Bill Shankly]], [[Bob Paisley]], [[Joe Fagan]] og [[Kenny Dalglish]] færðu liðinu 11 titla og 4 Evrópubikara. Helsti rígur liðsins er gegn [[Manchester United]] og [[Everton]]. Lag liðsins og slagorð er "You'll Never Walk Alone" sem var frægt með hljómsveitinni Gerry and the Pacemakers á 6. áratug 20. aldar.
[[Mynd:John_Houlding.jpg|thumb|John Houlding, stofnandi Liverpool]]
== Titlar ==
* [[Enska úrvalsdeildin]] og [[gamla enska fyrsta deildin]]) '''20'''
** 1900-01, 1905-06, 1921-22, 1922-23, 1946-47, 1963-64, 1965-66, 1972-73, 1975-76, 1976-77, 1978-79, 1979-80, 1981-82, 1982-83, 1983-84, 1985-86, 1987-88, 1989-90, [[Enska úrvalsdeildin 2019-20|2019-20]], 2024-2025
* [[Enska önnur deildin]] '''3'''
** 1893-94, 1895-96, 1904-05, 1961-62
* [[Enski bikarinn]] '''8'''
** 1964, 1974, 1986, 1989, 1992, 2001, 2006, 2022
* [[Enski deildabikarinn]] '''10'''
** 1981, 1982, 1983, 1984, 1995, 2001, 2003, 2012, 2022, 2024
* [[Meistaradeild Evrópu]] '''6'''
** 1977, 1978, 1981, 1984, 2005, 2019
* [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu|Evrópukeppni félagsliða (UEFA Cup)]] '''3'''
** 1973, 1976, 2001
* [[Evrópski ofurbikarinn]] '''4'''
** 1977, 2001 ,2005, 2019
* [[Góðgerðaskjöldurinn]]/Samfélagsskjöldurinn '''16'''
** 1964*, 1965*, 1966, 1974, 1976, 1977*, 1979, 1980, 1982, 1986*, 1988, 1989, 1990*, 2001, 2006, 2022
*[[Heimsmeistaramót félagsliða]] '''1'''
**2019
(* sameiginlegir sigurvegarar)
== Rígar ==
=== Rígurinn við Manchester United ===
Liverpool á í miklum ríg við [[Manchester United]] og er rígurinn á milli liðanna einn sá stærsti í [[Evrópa|Evrópu]]. Þessi rígur hefur haldist lengst af öllum rígum í sögu enska boltans. Rígurinn er nánast jafn gamall liðunum sjálfum því borgirnar eru aðeins í 50km fjarlægð hvor frá annari. [[Manchester]] var mikil iðnaðarborg á meðan [[Liverpool]] var hafnarborg og mismunandi menning borganna leiddi til metings og rígs á milli íbúanna sem birtist í leikjum Liverpool og Manchester United. Árið 1887 hófu nokkrir athafnamenn í Manchester að grafa skipaskurð til sjávar þrátt fyrir andstöðu stjórnmálamanna í Liverpool sem sáu fram á að höfnin þar myndi missa viðskipti. Skurðurinn jók óvildina sem var nú þegar á milli íbúa borganna.
[[Mynd:2009-3-14 ManUtd vs LFC Red Card Vidic.JPG|thumb|Leikmaður Manchester United fær rautt spjald í leik gegn Liverpool]]
[[Ultras|Fótboltabullur]] á meðal stuðningsmanna beggja liða hika ekki við að nota harmleiki úr sögu liðanna til að láta í ljós fyrirlitningu á andstæðingnum. Til dæmis má heyra stuðningsmenn Manchester United syngja níðsöngva um [[Hillsborough slysið|harmleikinn við Hillsborough]] og eins syngja stuðningsmenn Liverpool stundum söngva um [[flugslysið í München]] í febrúar 1958.<ref>{{Cite web|url=https://apnews.com/article/chants-fans-liverpool-united-hillsborough-munich-3499c7729403340b145dc40d4cdbdb30|title=Liverpool and United call on fans to stop 'tragedy chanting'|date=2023-03-04|website=AP News|language=en|access-date=2023-12-24}}</ref>
=Leikmenn 2025-2026=
==Markmenn==
*[[Alisson Becker]]
*[[Giorgi Mamardashvili]]
*[[Ármin Pésci]]
*[[Freddie Woodman]]
==Varnarmenn==
*[[Ibrahima Konaté]]
*[[Joe Gomez]]
*[[Nathaniel Phillips]]
*[[Virgil van Dijk]] (fyrirliði)
*[[Andrew Robertson]]
*[[Rhys Williams]]
*[[Kostas Tsimikas]]
*[[Conor Bradley]]
*[[Milos Kerkez]]
*[[Calvin Ramsey]]
==Miðjumenn==
*[[Harvey Elliott]]
*[[Curtis Jones]]
*[[Alexis Mac Allister]]
*[[Dominik Szoboszlai]]
*[[Wataru Endo]]
*[[Ryan Gravenberch]]
*[[Stefan Bajcetic]]
*[[Federico Chiesa]]
*[[Jeremie Frimpong]]
*[[Tyler Morton]]
==Sóknarmenn==
*[[Mohamed Salah]]
*[[Diogo Jota]]
*[[Luis Díaz]]
*[[Darwin Núñez]]
*[[Cody Gakpo]]
*[[Florian Wirtz]]
*[[Ben Doak]]
[[Mynd:Shankly Gates.jpg|thumb|Toppurinn á Shankly-hliðinu, þar sem stendur „You`ll never walk alone“]]
=== Leikjahæstir ===
{| class="wikitable"
|+'''Tíu leikjahæstu leikmenn í sögu Liverpool'''
! style="background:#ffdead;"|Númer
! style="background:#ffdead;"|leikmaður
! style="background:#ffdead;"|Ár
! style="background:#ffdead;"|Leikir
|-
|style="text-align:right;"|''1''
|''[[Ian Callaghan]]''
|1959–1978
|style="text-align:center;"|''857''
|-
|style="text-align:right;"|''2''
|''[[Jamie Carragher]]''
|1996–2013
|style="text-align:center;"|''700''
|-
|style="text-align:right;"|''3''
|''[[Ray Clemence]]''
|1968–1981
|style="text-align:center;"|''665''
|-
|style="text-align:right;"|''4''
|''[[Emlyn Hughes]]''
|1966–1979
|style="text-align:center;"|''665''
|-
|style="text-align:right;"|''5''
|''[[Ian Rush]]''
|1980–1987, 1988–1996
|style="text-align:center;"|''660''
|-
|style="text-align:right;"|''6''
|''[[Phil Neal]]''
|1974–1986
|style="text-align:center;"|''650''
|-
|style="text-align:right;"|''7''
|''[[Tommy Smith (fotbollsspelare född 1945)|Tommy Smith]]
|1962–1979
|style="text-align:center;"|''638''
|-
|style="text-align:right;"|''8''
|''[[Bruce Grobbelaar]]''
|1981–1994
|style="text-align:center;"|''628''
|-
|style="text-align:right;"|''9''
|''[[Alan Hansen]]'''
|1977–1990
|style="text-align:center;"|'''620'''
|-
|style="text-align:right;"|'''10'''
|'''[[Steven Gerrard]]'''
|1998–2015
|style="text-align:center;"|'''586'''
|}
[[Mynd:Ian Rush.jpg|thumb|Ian Rush er sá leikmaður sem skorað hefur flest mörk í sögu Liverpool]]
=== Markahæstir ===
<small>''Uppfært í ágúst 2024''</small>
{| class="wikitable"
|+'''Tíu markahæstu leikmenn í sögu Liverpool
! style="background:#ffdead;"|Númer
! style="background:#ffdead;"|Leikmaður
! style="background:#ffdead;"|Ár
! style="background:#ffdead;"|Mörk
|-
|style="text-align:right;"|'''1''
|''[[Ian Rush]]''
|1980–1987, 1988–1996
|''346''
|-
|style="text-align:right;"|''2''
|''[[Roger Hunt]]''
|1959–1970
|''285''
|-
|style="text-align:right;"|''3''
|''[[Gordon Hodgson]]''
|1925–1936
|''241''
|-
|style="text-align:right;"|''4''
|''[[Billy Liddell]]''
|1945–1961
|''228''
|-
|style="text-align:right;"|''5''
|''[[Mohamed Salah]]''
|2017–
|''213''
|-
|style="text-align:right;"|''6''
|''[[Steven Gerrard]]''
|1998-2015
|''186''
|-
|style="text-align:right;"|''7''
|''[[Robbie Fowler]]''
|1993–2001, 2006–2007
|''183''
|-
|style="text-align:right;"|''8''
|''[[Kenny Dalglish]]
|1977–1990
|''172''
|-
|style="text-align:right;"|''9''
|''[[Michael Owen]]''
|1997–2004
|'''158'''
|-
|style="text-align:right;"|'''10'''
|'''[[Harry Chambers]]'''
|1919–1928
|'''151'''
|-
|}
==Þekktir leikmenn sem hafa spilað fyrir félagið ==
{|
|valign="top"|
* [[Ephraim Longworth]]
* [[Elisha Scott]]
* [[Gordon Hodgson]]
* [[Billy Liddell]]
* [[Roger Hunt]]
* [[Ian Callaghan]]
* [[Ron Yeats]]
* [[Tommy Smith]]
* [[Ray Clemence]]
* [[Emlyn Hughes]]
* [[Markus Babbel]]
* [[Kevin Keegan]]
* [[Phil Thompson]]
* [[Phil Neal]]
* [[Alan Hansen]]
* [[Kenny Dalglish]]
* [[Øyvind Leonhardsen]]
* [[John Arne Riise]]
|width="85"|
|valign="top"|
* [[Graeme Souness]]
* [[Ronnie Whelan]]
* [[Ian Rush]]
* [[Bruce Grobbelaar]]
* [[Steve Nicol]]
* [[Jan Mölby]]
* [[John Aldridge]]
* [[John Barnes]]
* [[Peter Beardsley]]
* [[Steve McManaman]]
* [[Jamie Redknapp]]
* [[David James]]
* [[Robbie Fowler]]
* [[Michael Owen]]
* [[Jamie Carragher]]
* [[Dietmar Hamann]]
* [[Stig Inge Bjørnebye]]
* [[Vegard Heggem]]
|width="85"|
|valign="top"|
* [[Sami Hyypiä]]
* [[Emile Heskey]]
* [[Jerzy Dudek]]
* [[John Arne Riise]]
* [[Milan Baroš]]
* [[Steve Finnan]]
* [[Harry Kewell]]
* [[Luis Garcia]]
* [[Xabi Alonso]]
* [[Peter Crouch]]
* [[Daniel Agger]]
* [[Fernando Torres]]
* [[Luis Suárez]]
* [[Javier Mascherano]]
* [[Steven Gerrard]]
* [[Philippe Coutinho]]
* [[Glenn Hysèn]]
* [[Frode Kippe]]
* [[Bjørn Tore Kvarme]]
* [[Sadio Mané]]
* [[Roberto Firmino]]
* [[James Milner]]
* [[Jordan Henderson]]
|}
== Stærstu sigrar og töp ==
{| class="wikitable"
|+'''5 stærstu sigrarnir'''
!Dagsetning
!Úrslit
!Andstæðingur
!Keppni
|-
|1974-09-17
|style="text-align:center;"|11–0
|[[Strømsgodset IF|Strømsgodset]]
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|-
|1969-09-16
|style="text-align:center;"|10–0
|[[Dundalk F.C]]
|[[Inter-Cities Fairs Cup]]
|-
|1986-09-23
|style="text-align:center;"|10–0
|[[Fulham FC|Fulham]]
|[[Enski deildabikarinn]]
|-
|1896-02-18
|style="text-align:center;"|10–1
|[[Rotherham United]]
|[[Enska fyrsta deildin (1888-1992)]]
|-
|1980-10-01
|style="text-align:center;"|10–1
|[[Oulun Palloseura]]
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|}
{| class="wikitable"
|+'''Fimm stærstu töpin'''
!Dagsetning
!Úrslit
!Andstæðingur
!Keppni
|-
|1954-12-11
|style="text-align:center;"|1–9
|[[Birmingham City]]
|[[Enska fyrsta deildin (1888-1992)]]
|-
|1934-11-10
|style="text-align:center;"|0–8
|[[Huddersfield Town AFC]]
|[[Enska fyrsta deildin (1888-1992)]]
|-
|1934-01-01
|style="text-align:center;"|2–9
|[[Newcastle United FC]]
|[[Enska fyrsta deildin (1888-1992)]]
|-
|1932-05-07
|style="text-align:center;"|1–8
|[[Bolton Wanderers FC]]
|[[Enska fyrsta deildin (1888-1992)]]
|-
|1934-09-01
|style="text-align:center;"|1–8
|[[Arsenal FC]]
|[[Enska fyrsta deildin (1888-1992)]]
|}
== Heimildir ==
{{Reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.liverpool.is Liverpoolklúbburinn á Íslandi]
* https://web.archive.org/web/20171028043343/http://www.lfchistory.net/Stats/GamesBiggestWinsHome
{{Enska úrvalsdeildin}}
{{S|1892}}
[[Flokkur:Ensk knattspyrnufélög]]
[[Flokkur:Knattspyrnufélög frá Liverpool]]
exg658t4s8k2eim4fl6tntyvlu6duk9
Stokkönd
0
35105
1922306
1759002
2025-07-02T18:33:05Z
213.167.138.208
1922306
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Stokkönd
| status = {{StatusLeastConcern}}
| image = Ducks Winter.jpg
| image_width = 258px
| image_caption = Tveir stokkandarsteggir (grænhöfðar) og ein kolla
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Gásfuglar]] (''Anseriformes'')
| familia = [[Andaætt]] (''Anatidae'')
| subfamilia = [[Eiginlegar endur]] (''Anatinae'')
| genus = ''[[Anas]]''
| species = '''''A. platyrhynchos'''''
| binomial = ''Anas platyrhynchos''
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]]
| subdivision_ranks = [[Afbrigði]]
| subdivision =
}}
[[File:Anas platyrhynchos MHNT.ZOO.2010.11.18.6.jpg|thumb| ''Anas platyrhynchos'']]
'''Stokkönd''' ([[fræðiheiti]]: ''Anas platyrhynchos'') er [[fugl]] af [[andaætt]]. Hún er að mestu leyti [[staðfugl]] á [[Ísland]]i. Stokkendur eru algengasta og jafnframt þekktasta andartegundin hér á landi fyrir utan [[æðarfugl]]. Stokkendur eru [[buslendur]]. Áætlað er að varpstofninn sé 10.000-15.000 pör og einhvers staðar á milli 20.000 til 40.000 fuglar dvelji hér yfir veturinn. Stokkendur eru talsvert veiddar til matar. Sennilega útbreiddasta öndin á láglendi en er sjaldgæf á hálendinu. Hefur mikla aðlögunarhæfni og er oft í nánu sambýli við manninn. Stokkandarsteggurinn er nefndur''' grænhöfði''', og stokköndin við [[Mývatn]] er stundum kölluð '''stóra gráönd'''.
== Einkenni ==
''Lengd: 52 – 56 cm.''
| ''Þyngd: 710 – 1440 g.''
| ''Vænghaf: 80 – 98 cm.''
Stundum er stokkönd kölluð '''grænhöfðaönd''' því blikinn er með grænan haus og mjög skrautlegur. Hann er í felubúningi júní – ágúst. Goggur karlfugls er gulgrænn með svartri nögl, goggur kvenfugls er daufgulrauður oft með flekkjum. Fætur beggja kynja eru rauðgulir og augu dökk. Kollan er hávær, garg hennar er rámt “bra-bra” steggurinn er hljóðlátur, flautar í biðilsleikjum.
== Fæða ==
Ýmiss vatna- og landgróður en einnig smádýr svo sem [[lirfa|lirfur]], [[skeldýr]] og [[kuðungur|kuðungar]].
== Varp ==
Eru einkennandi fyrir andapolla víða um land til dæmis [[Tjörnin]]a í [[Reykjavík]]. Þær halda sig við vötn og votlendi, helst kjósa þær tjarnir með sef- og starargróðri. Á veturna eru þær helst við sjóinn og einnig inn til lands þar sem ferskvatn leggur ekki. Stokkendur verpa 8-10 eggjum fyrstar anda, eða síðast í apríl og í maí. Kollan liggur ein á eggjunum sem klekjast út á 4 vikum.
== Dreifing ==
[[Mynd:Anas platyrhynchos distribution map.png|thumb|220px|Dreifingarsvæði stokkandarinnar.]]
Sést víða um land á veturna. Sumar hafa vetursetu á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]. Algeng um allt [[norðurhvel jarðar|norðurhvel jarðar]].
{{Wikiorðabók|stokkönd}}
{{commonscat|Anas platyrhynchos|stokköndinni}}
{{Wikilífverur|Anas platyrhynchos|stokköndinni}}
[[Flokkur:Andaætt]]
hid1nofmatr7qk01h4fjdot5yxn6jvs
Landbúnaðarháskóli Íslands
0
35242
1922274
1919071
2025-07-02T14:02:57Z
Vesteinn
472
Lagaði stafsetningu
1922274
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Hvanneyri DJI 0418.jpg|alt=Loftmynd af Hvanneyri|thumb|Yfirlitsmynd af Hvanneyri heimili Landbúnaðarháskóla Íslands LBHÍ]]
'''Landbúnaðarháskóli Íslands''' er [[Ísland|íslenskur]] [[Framhaldsskóli|framhalds-]] og [[háskóli]] staðsettur á [[Hvanneyri]] og á [[Keldnaholt]]i í [[Reykjavík]]. Hann tók til starfa [[1. janúar]] [[2005]] eftir samruna Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, Garðyrkjuskólans á Reykjum og [[RALA]]. Þannig rekur skólinn einnig rannsóknarsetur á Keldnaholti, [[Hestur (Borgarfirði)|Hesti]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]], á [[Möðruvellir (Hörgárdal)|Möðruvöllum í Hörgárdal]] og [[Stóra-Ármót]]i í [[Flóinn|Flóa]]. Rektor er Ragnheiður I. Þórarinsdóttir.
== Nám ==
Skólinn býður upp á nám við þrjár deildir: Ræktun & Fæða, Náttúra & Skógur og Skipulag & Hönnun. Boðið er upp á nám í búfræði á framhaldsskólastigi, háskólanám til B.S., M.S. og PhD prófs á sviðum landbúnaðar-, umhverfis-, lífvísinda, landnýtingar og hönnunar. Þá er skólinn öflugur í rannsóknum á sínum sérsviðum og í fjölbreyttu alþjóðlegu samstarfi. Landbúnaðarháskóli Íslands er aðili að UNIgreen háskólanetinu og virkur í evrópsku samstarfi.
=== Ræktun & Fæða ===
Hlutverk Fagdeildar Ræktunar & Fæðu er að deila, vernda og viðhalda þekkingu ásamt því að auka þekkingu á sviði landnýtingar og búfjárhaldi. Þá einnig að stuðla að nýsköpun í greininni. Því náum við fram með auknum rannsóknum, miðlun upplýsinga og menntun til framtíðar. Viðfangsefnin eru þverfagleg og blandast þar saman líffræðilegir, tæknilegir, efnahagslegir og samfélagslegir þættir sem tengjast landbúnaðarframleiðslu og áhrifum hennar á umhverfið og samfélagið í heild. Rannsóknir innan deildarinnar snúa að nýsköpun og þróun á sjálfbærri landbúnaðarframleiðslu og matvælaöryggi.
====Námsleiðir====
* Búfræði
* Búvísindi
* Hestafræði
* Meistara- og doktorsnám á fræðasviðinu
=== Náttúra & Skógur ===
Fagdeild Náttúru & Skóga leggur áherslu á eflingu rannsókna, menntunnar og nýsköpunar á sviði náttúruvísinda, umhverfisfræða og landnýtingar með áherslu á sjálfbæra þróun. Með örari breytingum m.a. á loftslagi í heiminum eykst þörfin á sérfræðiþekkingu á þessu sviði til muna. Teymi okkar (hjá N&S) af vísindamönnum vinna að því að efla vitneskju okkar á umhverfinu, vernda náttúruna og vistkerfi og nýti á sem sjálfbærastan máta sem og að takast á við aðkallandi verkefni framtíðarinnar.
====Námsleiðir====
* Náttúru- og umhverfisfræði
* Skógfræði
* Endurheimt Vistkerfa, alþjóðlegt M.S. nám
* Umhverfisbreytingar á norðurslóðum, alþjóðlegt M.S. nám
* Meistara- og doktorsnám á fræðasviðinu
=== Skipulag & Hönnun ===
Fagdeild Skipulags & Hönnunar leggur áherslu á eflingu rannsókna, menntunnar og nýsköpunar á sviði landslagsarkitektúrs og skipulags(fræða) með áherslu á sjálfbæra þróun. Með örari aukningu þéttbýlissvæða í heiminum eykst þörfin á sérfræðiþekkingu á þessu sviði til muna. Teymi okkar (hjá S&H) af hönnuðum, landslagsarkitektum og skipulagsfræðingum vinna að því að efla samfélög, vernda náttúrulegt og menningarlegt umhverfi okkar sem og að takast á við aðkallandi verkefni framtíðarinnar.
====Námsleiðir====
* Landslagsarkitektúr BS
* Skipulagsfræði MS
* Doktorsnám á fræðasviðinu
== Félagslíf ==
Félagslífið á Hvanneyri er öflugt undir stjórn Stúdentaráðs. Starfræktir eru meðal annars Hestamannafélagið Grani, Hrútavinafélagið Hreðjar, Kúavinafélagið Baula, Skógræktarfélagið Dafnar og Genus Loci félag landslagsarkitektanema. Helstu viðburðir á skólaárinu eru nýnemadagar til að bjóða nýja nemendur velkomna, Árshátíð, Leðjubolti, [[þorrablót]] og minni uppákomur og ferðir á vegum klúbbanna. Þá er nemendabar, Hvanneyri Pub, á staðnum sem opinn er á fimmtudögum og eftir atvikum. Nemendagarðar eru á Hvanneyri og myndast því skemmtileg „Campus" stemning á staðnum.
== Aðstaða ==
=== Hvanneyri og nágrenni ===
Aðalbygging Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri er Ásgarður, þar eru skrifstofur stoðþjónustu og kennara, kennslustofur, mötuneyti, námsaðstaða, bókasafn og líkamsrækt. í göngufæri er Rannsóknarhús þar sem fram fer verkleg kennsla, Bútæknihús (Bút) þar sem fram fer verkleg kennsla í bútækni o.fl. Jarðræktarmiðstöð og Hvanneyrarfjós. Í stuttri akstursfjarlægð frá Hvanneyri er hestamiðstöðin að Mið-Fossum og tilraunasauðfjárbúið að Hesti og fer fram verkleg kennsla á þeim stöðum sem og dagleg starfsemi.
Gömlu byggingarnar sem áður tilheyrðu Bændaskólanum á Hvanneyri eru nýttar að einhverju leyti fyrir starfsemi skólans en verið er að sinna viðhaldi þeirra. Í Halldórsfjósi er starfrækt handverksverslunin Ullarselið og er einnig til húsa Landbúnaðarsafn Íslands. Gamla bæjartorfan á Hvanneyri er merkilegt búsetulandslag með mikið menningarsögulegt gildi og var friðuð af Minjastofnun 2015.
Hvanneyri er innan eins af sex svokölluðum [[Ramsar-sáttmálinn|Ramsarsvæðum]] á Íslandi, sem eru alþjóðleg friðlönd fugla og votlendis.
=== Keldnaholt ===
Starfsstöð Landbúnaðarháskóla Íslands í Reykjavík er á Keldnaholti, Árleyni 22. Þar er að finna skrifstofur og rannsóknaaðstöðu ásamt því að kennsla í skipulagsfræði fer þar fram.
== Neðanmálsgreinar ==
<references/>
== Heimildir ==
* https://www.lbhi.is/
* Friðlýsing Hvanneyrartorfu https://www.minjastofnun.is/is/byggingararfur/fridlyst-hus-og-mannvirki/hvanneyri-gamla-baejartorfan
* Ramsarsvæði í Andakíl https://is.wikipedia.org/wiki/Notandaspjall:LandbunadarhaskoliIslands?markasread=477372&markasreadwiki=iswiki#c-Steinninn-20240603134100-Landbúnaðarháskóli_Íslands:_Heimildir
== Tengill ==
* [http://www.lbhi.is/ Landbúnaðarháskóli Íslands]
{{Framhaldsskólar}}
{{Háskólar}}
[[Flokkur:Háskólar á Íslandi]]
[[Flokkur:Íslenskir framhaldsskólar]]
[[Flokkur:Íslenskur landbúnaður]]
[[Flokkur:Borgarbyggð]]
kxhd38m8qxxr8qpe56m6cy81lc5jmar
Kristján 2.
0
36335
1922383
1742269
2025-07-03T07:58:37Z
Salvor
70
/* Tenglar */
1922383
wikitext
text/x-wiki
{{konungur
| titill = Konungur Danmerkur,<br />Noregs og Svíþjóðar
| skjaldarmerki = BlasonChristian_Ier_(1143-1167)%2C_comte_d'Oldenbourg.svg
| ætt = Aldinborgarar
| nafn = Kristján 2.
| mynd =ChristianIIb.jpg
| ríkisár = [[22. júlí]] [[1513]] - [[20. janúar]] [[1523]]<br />Danmörku<br />[[1513]] - [[20. janúar]] [[1523]]<br />Noregi (ríkisstjóri frá 1506)<br />[[1. nóvember]] [[1520]] - [[ágúst]] [[1521]]<br />Svíþjóð
| fæðingardagur = [[2. júlí]] [[1481]]
| fæðingarstaður = [[Nyborg]]
| dánardagur = [[25. janúar]] [[1559]]
| dánarstaður = [[Kalundborg]]
| grafinn = [[Óðinsvé]]um
| faðir = [[Hans konungur]]
| móðir = [[Kristín af Saxlandi]]
| titill_maka = Drottning
| maki = [[Ísabella af Búrgund]]
}}
'''Kristján 2.''' ([[2. júlí]] [[1481]] – [[25. janúar]] [[1559]]) var [[konungur Danmerkur]] og [[konungur Noregs|Noregs]] frá [[1513]] til [[1523]] og [[konungur Svíþjóðar]] frá [[1520]] til [[1521]] innan [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandsins]]. Hann var sonur [[Hans konungur|Hans konungs]] og Kristínar af Saxlandi. Í [[Svíþjóð]] var hann þekktur sem ''Kristján harðstjóri'' vegna þess hvernig hann lagði landið undir sig og hlutdeild sína í [[Stokkhólmsvígin|Stokkhólmsvígunum]]. Eftir þau missti hann stjórn á Svíþjóð með þeim afleiðingum að Kalmarsambandið leystist endanlega upp og Svíþjóð varð sjálfstæð undir stjórn [[Gústaf Vasa 1.|Gústafs Vasa 1.]]
Stríðsreksturinn í Svíþjóð og gegn [[Hansasambandið|Hansasambandinu]] var byrði á aðlinum í Noregi og Danmörku og á endanum gerði aðallinn á [[Jótland]]i uppreisn og bauð frænda hans [[Friðrik 1. Danakonungur|Friðriki]] greifa af [[Holtsetaland]]i konungdóminn. Kristján flúði til [[Holland]]s og dvaldi þar í [[útlegð]]. Hann gerði tilraun til að endurheimta krúnuna í árið [[1531]] sem endaði með uppgjöf árið eftir og fangelsun í [[Sønderborg-kastali|Sønderborg-kastala]] og síðan [[Kalundborg]] til dauðadags. [[Greifastríðið]] ([[1534]] til [[1536]]) var háð til að reyna að koma honum aftur til valda, gegn syni Friðriks, [[Kristján 3.|Kristjáni 3.]]
Kristján 2. átti [[Holland|hollenska]] ástkonu sem hét Dyveke og var dóttir Sigbritar Villomsdóttur. Kristján hitti hana í [[Björgvin]] í [[Noregur|Noregi]] [[1507]] (eða [[1509]]) og varð hún frilla hans sömu nótt. Hún dó [[1517]] eftir að hafa borðað eitruð [[kirsuber]], að talið er. Úr því varð mikil rekistefna. Kristján ákærði höfuðsmann [[Torben Oxe]] fyrir að hafa eitrað fyrir henni, og var hann dæmdur og hálshöggvinn.
== Tenglar ==
* [https://timarit.is/page/3299430?iabr=on ''Tilraunir tveggja Danakonunga til að veðsetja Ísland''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1978]
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Danakonungar|Konungur Danmerkur]]
| frá = 1513
| til = 1523
| fyrir = [[Hans konungur]]
| eftir = [[Friðrik 1. Danakonungur|Friðrik 1.]]
}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Noregskonungar|Konungur Noregs]]
| frá = 1513
| til = 1523
| fyrir = [[Hans konungur]]
| eftir = [[Friðrik 1. Danakonungur|Friðrik 1.]]
}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Svíakonungar|Konungur Svíþjóðar]]
| frá = 1520
| til = 1521
| fyrir = [[Sten Sture yngri]]
| eftir = [[Gústaf Vasa 1.]]
}}
{{Töfluendir}}
{{Einvaldar Danmerkur}}
{{Einvaldar Svíþjóðar}}
{{Norskir einvaldar}}
{{stubbur|æviágrip|saga|danmörk}}
{{fd|1481|1559}}
[[Flokkur:Danakonungar]]
[[Flokkur:Hertogar af Holtsetalandi]]
isadntnu2007vco31t7ifgrpxxbfnkh
Timothy McVeigh
0
42129
1922378
1717643
2025-07-03T07:49:16Z
Orland
3219
namedropping; see [[:en:User:Grnrchst/David Woodard report]]
1922378
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Aa McVeigh sketch and pic.jpg|thumb|Timothy McVeigh.]]
'''Timothy James McVeigh''' ([[23. apríl]] [[1968]] – [[11. júní]] [[2001]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[hryðjuverk]]amaður og fjöldamorðingi. Hann hlaut dauðadóm fyrir hryðjuverk sem hann framdi í [[Oklahoma-borg]] þann [[19. apríl]] [[1995]] en þá sprengdi hann í loft upp byggingu og drap 168 manns. Hryðjuverkin voru þau mannskæðustu í sögu Bandaríkjanna fyrir [[hryðjuverkin 11. september 2001]]. Fjölmiðlar nefndu hann gjarnan „Oklahoma-borgar sprengjumanninn“ (e. Oklahoma City bomber). Hann var tekinn af lífi með eitursprautu klukkan 7:14 að morgni 11. júní 2001.
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Stubbur|æviágrip}}
[[Flokkur:Bandarískir hryðjuverkamenn|McVeigh, Timothy]]
[[Flokkur:Fjöldamorðingjar|McVeigh, Timothy]]
{{fde|1968|2001|McVeigh, Timothy}}
prmtak9u1v7081oka3jmnlcq654xhus
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2005
0
43893
1922391
1851568
2025-07-03T10:08:26Z
2A01:6F02:114:2DC1:184E:9746:C99F:5931
1922391
wikitext
text/x-wiki
'''Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2005''' fór fram á [[Atatürk ólympíuleikvangurinn|Atatürk ólympíuleikvanginum]] í [[Istanbúl]], [[Tyrkland]], þann [[25. maí]] [[2005]]. Þar áttust við [[AC Milan]] og Liverpool. Milan komst yfir 3-0 í hálfleik en á 6 mínútna kafla í seinni hálfleik náði Liverpool að jafna í 3-3. Liðin skildu jöfn eftir venjulega leiktíma og [[framlenging (knattspyrna)|framlengingu]] en [[Liverpool F.C|Liverpool]] sigraði í [[vítaspyrnukeppni (knattspyrna)|vítaspyrnukeppni]] 3-2. Þetta var fimmti sigur Liverpool í keppninni í sínum sjötta úrslitaleik en Milan hafði áður unnið keppnina sex sinnum og var að leika í sínum tíunda úrslitaleik í keppninni.
Liðin mættust aftur í [[úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2007|úrslitaleik meistaradeildar Evrópu 2007]] þar sem AC Milan hefndi fyrir tapið með því að vinna 2-1.
=== Nánar um leikinn. ===
{{Knattspyrnuleikur|dagsetning=[[25. maí]] [[2005]]|lið1={{ITA}} [[AC Milan]]|úrslit=3-3*
2-3 (v.)|lið2=[[Liverpool]] {{ENG}}|leikvangur=[[Atatürk Ólýmpíuleikvangurinn]], [[Istanbúl]]|áhorfendur=69,000|dómari=Manuel Mejuto González ([[Spánn]])|mörk1=[[Maldini]] {{Mark|1}}
[[Crespo]] {{Mark|39', 44}}|mörk2=[[Gerrard]] {{Mark|54}}
[[Smicer]] {{Mark|56}}
[[Alonso]] {{Mark|61}}}}
== Tengt efni ==
* [[Meistaradeild Evrópu 2004-05]]
* [[Meistaradeild Evrópu]]
{{röð
| listi = [[Meistaradeild Evrópu]]
| fyrir = [[Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu árið 2004|Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2004]]
| eftir = [[Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2006]]
}}
{{Stubbur|knattspyrna}}
[[Flokkur:Úrslitaleikir meistaradeildar Evrópu]]
sb813hku6f2wjgkb00149h11330w88m
1922393
1922391
2025-07-03T10:18:12Z
2A01:6F02:114:2DC1:184E:9746:C99F:5931
1922393
wikitext
text/x-wiki
'''Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2005''' fór fram á [[Atatürk ólympíuleikvangurinn|Atatürk ólympíuleikvanginum]] í [[Istanbúl]], [[Tyrkland]], þann [[25. maí]] [[2005]]. Þar áttust við [[AC Milan]] og Liverpool. Milan komst yfir 3-0 í hálfleik en á 6 mínútna kafla í seinni hálfleik náði Liverpool að jafna í 3-3. Liðin skildu jöfn eftir venjulega leiktíma og [[framlenging (knattspyrna)|framlengingu]] en [[Liverpool F.C|Liverpool]] sigraði í [[vítaspyrnukeppni (knattspyrna)|vítaspyrnukeppni]] 3-2. Þetta var fimmti sigur Liverpool í keppninni í sínum sjötta úrslitaleik en Milan hafði áður unnið keppnina sex sinnum og var að leika í sínum tíunda úrslitaleik í keppninni.
Liðin mættust aftur í [[úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2007|úrslitaleik meistaradeildar Evrópu 2007]] þar sem AC Milan hefndi fyrir tapið með því að vinna 2-1. Leiknum hefur oft verið lýst sem frægustu endurkomu í sögu Meistaradeildar Evrópu.
=== Nánar um leikinn. ===
{{Knattspyrnuleikur|dagsetning=[[25. maí]] [[2005]]|lið1={{ITA}} [[AC Milan]]|úrslit=3-3*
2-3 (v.)|lið2=[[Liverpool]] {{ENG}}|leikvangur=[[Atatürk Ólýmpíuleikvangurinn]], [[Istanbúl]]|áhorfendur=69,000|dómari=Manuel Mejuto González ([[Spánn]])|mörk1=[[Maldini]] {{Mark|1}}
[[Crespo]] {{Mark|39', 44}}|mörk2=[[Gerrard]] {{Mark|54}}
[[Smicer]] {{Mark|56}}
[[Alonso]] {{Mark|61}}}}
== Tengt efni ==
* [[Meistaradeild Evrópu 2004-05]]
* [[Meistaradeild Evrópu]]
{{röð
| listi = [[Meistaradeild Evrópu]]
| fyrir = [[Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu árið 2004|Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2004]]
| eftir = [[Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2006]]
}}
{{Stubbur|knattspyrna}}
[[Flokkur:Úrslitaleikir meistaradeildar Evrópu]]
fonj3w9trpkba6ekcpncfbfxplqnndz
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2008
0
43948
1922392
1901895
2025-07-03T10:12:23Z
2A01:6F02:114:2DC1:184E:9746:C99F:5931
1922392
wikitext
text/x-wiki
'''Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2008''' fór fram á [[Luzhniki-leikvangur|Luzhniki-leikvanginum]] í [[Moskva|Moskvu]] þann [[21. maí]] [[2008]]. Ensku liðin [[Manchester United]] og [[Chelsea]] börðust um [[Meistaradeildin|Meistaradeildartitilinn]] að þessu sinni. Þetta var í fyrsta sinn í sögunni sem tvö ensk lið mætast í úrslitum í Meistaradeildinn eða annari Evrópukeppni. Tvisvar áður í sögu Meistaradeildarinnar hafa lið frá sama þjóðerni spilað úrslitaleik en það gerðist árið 2000, þegar [[Spánn|spænsku]] liðin [[Real Madrid]] og [[Valencia C.F.|Valencia]] mættust, og árið 2003, þegar [[Ítalía|ítölsku]] liðin [[Juventus]] og [[A.C. Milan]] mættust.
Eftir framlengingu var staðan 1-1 og því þurfti vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit. Manchester United vann þá 6-5. John Terry var hársbreidd frá því að tryggja Chelsea sigurinn en klúðraði víti sínu og því var vítaspyrnukeppnin framlengd og Manchester United vann eftir að Edwin Van Der Saar varði síðasta vítið.
==Smáatriði um leikinn==
{{Knattspyrnuleikur|
dagsetning= [[21. maí]] [[2008]]<br />18:45 [[GMT]] |
lið1= {{ENG}} [[Manchester United]] |
úrslit= 1 – 1 |
lið2= [[Chelsea]] {{ENG}} |
skýrsla= |
mörk1= Ronaldo {{Mark|26}}|
mörk2= Lampard {{Mark|45}}|
leikvangur= [[Luzhniki-leikvangur|Luzhniki-leikvangur]], [[Moskva]] |
áhorfendur= |
dómari= [[Ľuboš Micheľ]] ([[Slóvakía|SLÓ]])<ref>[http://www.uefa.com/multimediafiles/download/pressrelease/uefa/uefamedia/69/77/15/697715_download.pdf Referee appointed for UEFA Champions League final], skoðað 20. maí 2008</ref>
}}
{| width=92% |
|-
|{{Knattspyrnubúningur
|pattern_la =
|pattern_b = _manutdh0709
|pattern_ra =
|leftarm = E20E0E
|body = E20E0E
|rightarm = E20E0E
|shorts = FFFFFF
|socks = FFFFFF
|titill = Manchester United
}}
|{{Knattspyrnubúningur
| pattern_la= _whiteshoulders
| pattern_b=
| pattern_ra= _whiteshoulders
| leftarm= 0000FF
| body= 0000FF
| rightarm= 0000FF
| shorts= 0000FF
| socks= FFFFFF
| titill= Chelsea
}}
|}
{| width="100%"
|valign="top" width="50%"|
{| style="font-size: 90%" cellspacing="0" cellpadding="0"
|colspan="4"|'''MANCHESTER UNITED:'''
|-
!width=25| !!width=25|
|-
|GK ||'''1''' ||{{NLD}} [[Edwin van der Sar]]
|-
|RB ||'''6''' ||{{ENG}} [[Wes Brown]]
|-
|CB ||'''5''' ||{{ENG}} [[Rio Ferdinand]] ([[Fyrirliði (knattspyrna)|f]])
|-
|CB ||'''15'''||{{SRB}} [[Nemanja Vidić]]
|-
|LB ||'''3''' ||{{FRA}} [[Patrice Evra]]
|-
|RM ||'''4''' ||{{ENG}} [[Owen Hargreaves]]
|-
|CM ||'''18'''||{{ENG}} [[Paul Scholes]]
|-
|CM ||'''16'''||{{ENG}} [[Michael Carrick]]
|-
|LM ||'''7''' ||{{PRT}} [[Cristiano Ronaldo]]
|-
|CF ||'''10'''||{{ENG}} [[Wayne Rooney]]
|-
|CF ||'''32'''||{{ARG}} [[Carlos Tévez]]
|-
|colspan=3|'''Varamenn:'''
|-
|GK ||'''29'''||{{POL}} [[Tomasz Kuszczak]]
|-
|DF ||'''22'''||{{IRL}} [[John O'Shea]]
|-
|DF ||'''27'''||{{FRA}} [[Mikaël Silvestre]]
|-
|MF ||''8'' ||{{BRA}} [[Anderson Luís de Abreu Oliveira|Anderson]]
|-
|MF ||''11''||{{WAL}} [[Ryan Giggs]]
|-
|MF ||''17''||{{PRT}} [[Nani]]
|-
|MF ||''24''||{{SKO}} [[Darren Fletcher]]
|-
|colspan=3|''Þjálfari:''
|-
|colspan=4|{{SKO}} [[Alex Ferguson|Sir Alex Ferguson]]
|}
|valign="top"|
|valign="top" width="50%"|
{| style="font-size: 90%" cellspacing="0" cellpadding="0" align=center
|colspan="4"|''CHELSEA:''
|-
!width=25| !!width=25|
|-
|GK ||''1'' ||{{CZE}} [[Petr Čech]]
|-
|RB ||''5'' ||{{GHA}} [[Michael Essien]]
|-
|CB ||''6'' ||{{PRT}} [[Ricardo Carvalho]]
|-
|CB ||''26''||{{ENG}} [[John Terry]] ([[Fyrirliði (knattspyrna)|f]])
|-
|LB ||''3'' ||{{ENG}} [[Ashley Cole]]
|-
|DM ||''4'' ||{{FRA}} [[Claude Makélélé]]
|-
|CM ||''13''||{{GER}} [[Michael Ballack]]
|-
|CM ||''8'' ||{{ENG}} [[Frank Lampard]]
|-
|RW ||''10''||{{ENG}} [[Joe Cole]]
|-
|LW ||''15''||{{FRA}} [[Florent Malouda]]
|-
|CF ||''11''||{{CIV}} [[Didier Drogba]]
|-
|colspan=3|''Varamenn:''
|-
|GK ||''23''||{{ITA}} [[Carlo Cudicini]]
|-
|DF ||''33''||{{BRA}} [[Alex Rodrigo Dias da Costa|Alex]]
|-
|DF ||''35''||{{BRA}} [[Juliano Belletti]]
|-
|MF ||''12''||{{NGA}} [[Mikel John Obi]]
|-
|MF ||''21''||{{CIV}} [[Salomon Kalou]]
|-
|FW ||''7'' ||{{UKR}} [[Andriy Shevchenko]]
|-
|FW ||''39''||{{FRA}} [[Nicolas Anelka]]
|-
|colspan=3|'''Þjálfari:'''
|-
|colspan=4|{{ISR}} [[Avram Grant]]
|}
|}
{| width=100% style="font-size: 90%"
|
Maður leiksins:'''
<br />
<br /><br />'''Aðstoðardómarar:'''
<br />{{SVK}} [[Roman Slysko]]
<br />{{SVK}} [[Martin Balko]]
<br />'''Fjórði dómari:'''
<br />{{SVK}} [[Vladimir Hrinak]]
|}
==Sjá einnig==
* [[Meistaradeild Evrópu 2007-08]]
==Tilvísanir==
<references/>
{{röð
| listi = [[Meistaradeild Evrópu]]
| fyrir = [[Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2007]]
| eftir = ''[[Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2009]]''
}}
{{Stubbur|knattspyrna}}
[[Flokkur:Úrslitaleikir meistaradeildar Evrópu]]
rltkh8y6n8xa7pccg4797jue6k539wq
Alþjóðasamtök um eldfjallafræði
0
61855
1922347
1509006
2025-07-02T21:46:45Z
Egilus
57031
1922347
wikitext
text/x-wiki
'''Alþjóðasamtök um eldfjallafræði og efnafræði innri hluta jarðar''', eða '''[[IAVCEI]]''' – (''International Association of Volcanology and the Chemistry of the Earth's Interior'') – eru samtök sem fylgjast með og móta alþjóðlegar áherslur í rannsóknum í [[eldfjallafræði]], leitast við að draga úr [[náttúruhamfarir|hættu]] af völdum [[eldgos]]a, og stuðla að rannsóknum í skyldum greinum, svo sem [[jarðefnafræði]], [[steindafræði]] og [[bergfræði]] eldstöðva, og hvernig [[bergkvika]] myndast í efri hluta [[möttull (jarðfræði)|möttulsins]] og leitar upp um [[jarðskorpa|jarðskorpuna]].
IAVCEI er stjórnað af framkvæmdastjórn, sem kosin er til fjögurra ára í senn. Stjórnin mótar stefnu samtakanna og kemur henni í framkvæmd með starfi allmargra nefnda og vinnuhópa.
== Saga ==
[[Alþjóðasamband um jarðmælingar og jarðeðlisfræði]] , eða [[IUGG]] – (''International Union of Geodesy and Geophysics'') – var stofnað árið [[1919]]. IUGG skiptist í átta samtök, og er IAVCEI eitt þeirra.
''Alþjóðasamtök um eldfjallafræði'' (IAV) voru stofnuð [[1919]], og voru þau fyrirrennari IAVCEI. Samþykktir og reglugerðir IAV voru staðfestar í [[Helsinki]] [[1960]] og voru endurskoðaðar í [[Zürich]] [[1967]] og í [[Canberra]] [[1979]]. 'Chemistry of the Earth's Interior' (CEI) var bætt við nafnið árið [[1967]] til samræmis við systursamtökin: [[Alþjóðasamtök um jarðskjálftafræði og eðlisfræði innviða jarðar]], eða [[IASPEI]] – (''International Association of Seismology and the Physics of the Earth's Interior'').
== Markmið samtakanna ==
Samkvæmt lögum IAVCEI eru markmið samtakanna eftirfarandi:
* Að fást við vísindaleg viðfangsefni tengd eldfjöllum og eldvirkni, fyrr og nú, og efnafræði innri hluta jarðar.
* Að hvetja til, hafa frumkvæði að og samræma rannsóknir í eldfjallafræði, og stuðla að alþjóðasamvinnu um þær.
* Að hvetja eldfjallafræðinga til að vekja athygli viðkomandi yfirvalda á mikilvægi þess að hafa strangt eftirlit með virkum eldfjöllum og þeim sem kunna að vera virk, og að meta hættu af völdum eldgosa.
* Að gefa út niðurstöður vísindarannsókna í eldfjallafræði og efnafræði innri hluta jarðar, og stuðla að fræðilegri umræðu um þær.
Aðild að IAVCEI var lengst af bundin við vísindafélög. Árið [[1996]] var einstaklingum gert kleift að gerast félagar í IAVCEI.
== Þing samtakanna í Reykjavík 2008 ==
Samtökin héldu allsherjarþing í [[Reykjavík]] 17.-22. ágúst 2008. Tæplega 1.000 manns frá 50 þjóðlöndum sóttu þingið. Um 1.300 fræðileg framlög voru kynnt, sem skiptust í 700 erindi og 600 veggspjöld.
Meðal þriggja nýrra heiðursfélaga, sem þar voru kynntir, var dr. [[Haraldur Sigurðsson]], fyrrum prófessor í eldfjallafræði við Háskólann í Rhode Island, Bandaríkjunum.
Eftirtaldir aðilar sáu um undirbúning þingsins: [[Ármann Höskuldsson]] eldfjallafræðingur, [[Guðrún Larsen]] jarðfræðingur og [[Magnús Tumi Guðmundsson]] jarðeðlisfræðingur.
== Tímarit IAVCEI ==
''Bulletin of Volcanology'' er tímarit samtakanna, og kemur það út átta sinnum á ári. (Eldra nafn: ''Bulletin Volcanologique''). Tímaritið kom fyrst út 1922.
== Viðurkenningar ==
Samtökin veita viðurkenningar á fjórum mismunandi sviðum:
* [[Heiðursmerki Sigurðar Þórarinssonar]], kennt við [[Sigurður Þórarinsson|Sigurð Þórarinsson]] (1912-1983)
* [[Wager-heiðurspeningurinn]], kenndur við [[Lawrence Wager]] (1904-1965)
* [[Krafft-heiðurspeningurinn]], kenndur við [[Katia Krafft]] (1942-1991) og [[Maurice Krafft]] (1946-1991)
* [[George Walker verðlaunin]], kennd við [[George P. L. Walker]] (1926–2005)
== Heimild ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = International Association of Volcanology and Chemistry of the Earth's Interior | mánuðurskoðað = 25. febrúar | árskoðað = 2008}}
== Tenglar ==
* [http://www.iavcei.org Heimasíða IAVCEI].
[[Flokkur:Jarðfræði]]
[[Flokkur:Vísindafélög]]
3t3jx4s7iqscgcqgwqe58ajz78714hg
Friðrik barbarossa
0
66218
1922363
1886012
2025-07-03T02:11:26Z
Stormurmia
73754
1922363
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Friedrich-barbarossa-und-soehne-welfenchronik_1-1000x1540.jpg|thumb|right|Friðrik og synir hans tveir, lýsing úr [[Welf-krónikan|Welf-krónikunni]].]]
'''Friðrik barbarossa''' („rauðskeggur“) einnig þekktur sem '''Friðrik 1.''' (fæddur [[1122]] – lést [[10. júní]] [[1190]]) var konungur Þýskalands og keisari [[Heilaga rómverska ríkið|hins heilaga rómverska ríkis.]] Hann var kjörinn konungur Þýskalands í [[Frankfurt]] þann 4. mars 1152 og krýndur konungur í [[Aachen]] þann 9. mars sama ár. Árið 1154 var hann krýndur [[konungur Ítalíu]] í [[Pavía|Pavíu]], og þann 18. júní 1155 var hann vígður keisari af páfa [[Hadríanus IV|Hadríanusi IV]] í [[Róm]].
Áður en hann var kjörinn keisari var hann [[hertogi af Svefalandi]] sem Friðrik III. Hann var sonur Friðriks II af [[Hohenstaufen-ætt]]inni og móðir hans var Júdit, dóttir [[Hinrik svarti|Hinriks svarta]], hertoga af [[Bæjaraland]]i af Welfaætt. Með því var Friðrik kominn af tveimur valdamestu ættum Þýskalands á 12. öld: Hohenstaufen og Welfum.
Friðrik fór í margar herferðir til [[Ítalía|Ítalíu]] í þeirri viðleitni að styrkja völd keisara yfir norðurhluta Ítalíu. Í síðustu herför sinni þangað árið 1174, beið hann ósigur gegn [[Langbarðabandalagið|Langbarðabandalaginu]] í [[orrustan við Legnano|orrustunni við Legnano]] árið 1176. Niðurstaða stríðsins varð friðarsamningurinn í [[Konstanz]] árið 1183, þar sem borgirnar í [[Langbarðaland|Langbarðalandi]] fengu viðurkennt rétt sinn til sjálfstjórnar, þó að keisarinn héldi formlegum yfirráðum.
Árið [[1189]] lagði Friðrik upp í [[Þriðja krossferðin|þriðju krossferðina]] ásamt [[Filippus Ágústus|Filippusi Ágústusi]], Frakkakonungi, og [[Ríkharður ljónshjarta|Ríkharði ljónshjarta]] af Englandi. Á leið sinni í gegnum [[Anatólía|Anatólíu]] drukknaði hann í ánni Salef (nú [[Göksu]]) í Kilikíu, í suðausturhluta núverandi Tyrklands, þann 10. júní 1190. Dauði hans hafði dempandi áhrif á gengi krossfaranna.
Í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni var [[Innrásin í Sovétríkin|innrás Þjóðverja í Sovétríkin]] árið 1941 nefnd Barbarossa-aðgerðin (þýska: ''Unternehmen Barbarossa'') af nasistastjórn Þýskalands, sem vísaði til Friðriks Barbarossa sem tákn um forna dýrð og vald.{{Keisarar hins Heilaga rómverska ríkis}}
[[Flokkur:Keisarar hins Heilaga rómverska ríkis]]
em5f67ciwsrfdtxu0r38ypo26odqi1w
Höfuðbók
0
66257
1922360
1425557
2025-07-03T01:31:57Z
Stormurmia
73754
1922360
wikitext
text/x-wiki
'''Höfuðbók''' (stytt: '''HB)''' eru tveir tölustafir í upphafi reikningsnúmera sem gefa til kynna hvaða kerfi, deild eða flokki reikningur tilheyrir í bókhaldi. Höfuðbókin er grundvallarhluti af bókhaldskerfum þar sem hún heldur utan um allar fjárhagsfærslur sem teknar eru saman úr dagbókum (færslubókum) og flokkaðar eftir viðeigandi reikningum.
Markmið höfuðbókarinnar er að sýna yfirlit yfir stöðu og hreyfingar einstakra reikninga, svo sem tekna, gjalda, eigna og skulda, á aðgengilegan og skipulegan hátt. Hver reikningur í höfuðbókinni hefur sitt eigið númer og lýsingu, og færsla í höfuðbók inniheldur dagsetningu, upphæð, tilvísun í frumgögn og hvaða dagbók eða viðskipti liggja að baki.
==Dæmi úr kerfi [[Reiknistofa bankanna|RB]]==
*AH 22 = Almennur hlaupareikningur
*AH 26 = [[tékkareikningur|tékka-]] eða [[debetkortareikningur]]
*AH 29 = Myntreikningur
*SB 64 = Innheimtuskuldabréf
*SB 74 = Skuldabréf
{{stubbur}}
[[Flokkur:Bókhald]]
geqs2lu1xvjzi87v95u49fhftfwzhhc
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu
0
78415
1922295
1875204
2025-07-02T17:31:25Z
Berserkur
10188
EM 2025 Uppfært lið
1922295
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnu landslið
| Nafn = Kvennalandsliðið í fótbolta
| Gælunafn = ''Stelpurnar okkar''
| Merki = Iceland FA.png
| Íþróttasamband = [[Knattspyrnusamband Íslands]]
| Álfusamband = UEFA
| Þjálfari = Þorsteinn Halldórsson
| Aðstoðarþjálfari = [[Ian Jeffs]]
| Fyrirliði =
| Most caps =
| Top scorer =
| Leikvangur =
| FIFA sæti = 13 (ágúst 2024)
| FIFA sæti ár = ágúst 2024
| FIFA hæst = 13
| FIFA hæst ár = ágúst 2024
| FIFA lægst = 22
| FIFA lægst ár = september 2018 |
pattern_la1 = |
pattern_b1 = _thinredsides |
pattern_ra1 = |
leftarm1 = 3366CC |
body1 = 3366CC |
rightarm1 = 3366CC |
shorts1 = 3366CC |
socks1 = 3366CC |
pattern_la2 = |
pattern_b2 = _thinsidesonwhite |
pattern_ra2 = |
leftarm2 = FFFFFF |
body2 = 3366CC |
rightarm2 = FFFFFF |
shorts2 = FFFFFF |
socks2 = FFFFFF |
| Fyrsti leikur = {{SKO}} [[Kvennalandslið Skotlands í knattpyrnu|Skotland]] 3-2 Ísland {{ISL}}<br/>([[Kilmarnock]], [[Skotland]]i; 20. september, 1981)
| Stærsti sigur = {{ISL}} Ísland 12-0 [[Kvennalandslið Eistlands í knattpsyrnu|Eistland]] {{EST}}<br/>([[Reykjavík]], [[Ísland]]i; 17. september, 2009)
| Mesta tap = {{GER}} [[Kvennalandslið Þýskalands í knattspyrnu|Þýskaland]] 8-0 Ísland {{ISL}}<br/>([[Mannheim]], [[Þýskaland]]i; 28. júní, 1996) <br/> {{USA}} [[Kvennalandslið Bandaríkjanna í knattspyrnu|Bandaríkin]] 8-0 Ísland {{ISL}}<br/>([[Charlotte]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]; 5. apríl, 2000)
| HM leikir =
| Fyrsti HM leikur =
| Fyrsta HM keppni =
| Mesti HM árangur =
| Álfukeppni = [[Evrópumeistarakeppni kvenna]]
| Álfukeppni leikir = 4
| Fyrsta álfukeppni = [[Evrópumeistarakeppni kvenna 1995|1995]]
| Besti álfu árangur = 8. liða úrslit
| Vefsíða =
}}
'''Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu''' er fulltrúi Íslands á alþjóðlegum mótum kvenna í knattspyrnu. Liðið hefur þrisvar sinnum tekið þátt í Evrópumeistarakeppni kvenna: [[Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2009|EM 2009]], [[Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2013|EM 2013]] og [[Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2017|EM 2017]]. Það hefur einnig tryggt sér sæti á [[Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2022|EM 2022]]. Besti árangur er 8 liða úrslit árið 2013. Kvennalandslið Íslands hefur aldrei tryggt sér sæti á HM.
Frá árinu 2009 hefur liðið tekið þátt í æfingamótinu [[Algarve Cup]] í Portúgal.
== Saga kvennalandsliðsins ==
Íslenska kvennalandsliðið var stofnað árið 1981. Fyrsti leikur liðsins var á sama ári, gegn Skotum, þar sem Skotarnir unnu naumlega 3-2.<ref>{{cite web |url=http://www.ksi.is/mot/leikir-felaga/?felag=136924&vollur=%25&flokkur=112&kyn=0&dFra-dd=01&dFra-mm=01&dFra-yy=1980&dTil-dd=30&dTil-mm=12&dTil-yy=2010 |title=Leikir kvennalandsliðsins frá upphafi |work=Knattspyrnusamband Íslands |accessdate=25. september, 2010}}</ref> Kvennalandsliðið tók síðan þátt í fyrsta skipti í Evrópukeppni ári síðar.<ref>{{cite web | url = http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=118788&pageId=1561137&lang=is | title = Kvennalandsliöið leikur við Noreg á laugardaginn | date =25. ágúst 1982 | work = Morgunblaðið | page = 30 |accessdate=25. september, 2010}}</ref>
Árið 1984 hætti kvennalandsliðið í evrópukeppninni. Ákvörðunin var tekin af [[Knattspyrnusamband Íslands|Knattspyrnusambandi Íslands]] og mikil óánægja var á meðal landsliðskvenna sem söfnuðu 2.129 undirskriftum gegn ákvörðun KSÍ. Fyrir ákvörðun KSÍ hafði liðið spilað 6 leiki í evrópukeppninni frá stofnun kvennalandsliðsins. Ákvörðunin þýddi jafnframt að liðið gæti ekki keppt í evrópukeppninni fyrr en 1987.<ref>{{cite web |url = http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3402875&issId=249446&lang=is |title =Eina lausnin að stofna sérsamband |date = 1. júlí 1984 |work = Morgunblaðið |page = 4 |accessdate = 25. september, 2010}}</ref> Á árinu 1987 tók við að kvennalandsliðið var lagt niður, og var ekki endurvakið fyrr en 1993.<ref name="kvennaknattspyrna-uppleið">{{cite web | url = http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3402875&issId=249446&lang=is | title = Kvennaknattspyrnan á uppleið | date =18. ágúst 2001 | work = Morgunblaðið, B blað | page = 2 |accessdate=25. september, 2010}}</ref>
Einu ári eftir endurvakningu kvennaliðsins komst liðið i umpsil tilsvarandi 8 liða úrslit í undankeppninni fyrir EM 1995 eftir að hafa unnið sinn riðil. Bara 4 lið fengu að taka þátt á lokakeppni EM, og komust þær ekki þangað eftir tvöfalt tap á móti Englandi. Munaði þá líka litlu að liðið fengi að leika í úrslitakeppni Heimsmeistarakeppninnar. [[Ásta B. Gunnlaugsdóttir]], knattspyrnukona var jafnframt valin knattspyrnumaður ársins.<ref>{{cite web | url = http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3191535&issId=233896&lang=is | title = Íþróttaárið 1994 | date =29. desember 1994 | work = Morgunpósturinn, Sport | page = 34 |accessdate=25. september, 2010}}</ref> Liðið tapaði í 1996 umspili á móti Þýskalandi um sæti á [[EM 1997]].
Á árinu 2001 urðu tvær landsliðskonur atvinnumenn í Bandaríkjunum, þær [[Rakel Ögmundsdóttir]] og [[Margrét Ólafsdóttir]]. Sama ár komst [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] í fyrsta skipti í evrópukeppni. Kvennalandsliðið sjálft komst jafnframt í undankeppni heimsmeistarakeppninnar.<ref name="kvennaknattspyrna-uppleið"></ref> Þremur árum síðar spilaði kvennalandsliðið í fyrsta skipti innanhús.<ref>{{cite web | url = http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=264359&pageId=3721369&lang=is | title = Skrítið að spila innanhúss | date = 13. mars 2004 | work = Fréttablaðið | page = 56 |accessdate=25. september, 2010}}</ref>
Á árinu 2008 urðu straumhvörf hjá kvennalandsliðinu. Tíu landsliðskonur urðu atvinnumenn, þær [[Guðbjörg Gunnarsdóttir]], [[Margrét Lára Viðarsdóttir]], [[Guðný Björk Óðinsdóttir|Guðný B. Óðinsdóttir]], [[Hólmfríður Magnúsdóttir]], [[Rakel Hönnudóttir]], [[Edda Garðarsdóttir]], [[Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir|Ólína Viðarsdóttir]], [[Ásta Árnadóttir]], [[Þóra Björg Helgadóttir|Þóra Helgadóttir]] og [[Guðrún Sóley Gunnarsdóttir]].<ref>{{cite web | url = http://gardar.is/upload/gardar.is/files/Su2C7d.pdf | title = Hugarfar sigurvegarans | author = Sigurður Ragnar Eyjólfsson | page = 20 | format = pdf |accessdate=25. september, 2010|archiveurl=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20100322174631/gardar.is/upload/gardar.is/files/Su2C7d.pdf|archivedate=2010-03-22}}</ref> Kvennalandsliðið var á sama tímabili það fyrsta A-liða Íslands sem komst í lokakeppni stórmóts.
Frá árinu 2009 hefur liðið komist á hverja einustu evrópukeppni. í 2009 komst það ekki úr riðlinum en í 2013 komst það í fjórðungsúrslit. Í undankeppni fyrir EM 2017 vann liðið Þýskaland 3-2 en það telst eitt sterkasta landslið heims. [[Harpa Þorsteinsdóttir]] var ein af þremur markahæstu leikmönnum í þeirri undankeppni með 10 mörk. Liðið komst samt ekki úr riðlinum það ár.
Haustið 2018 var sett áhorfendamet þegar Laugardalsvöllur fylltist er Ísland mætti Þýskalandi.
Vegna [[COVID-19]] var EM 2021 frestað um ár og fer keppnin fram í Englandi í júlí 2022. Þann 1. desember 2020 tryggði liðið sér sæti á mótið.
==Núverandi leikmenn==
<small>''Tölfræði uppfærð, júlí 2025. Lið valið fyrir Evrópumótið í knattspyrnu 2025''</small> <ref>[https://www.ksi.is/um-ksi/frettir/frettasafn/frett/2025/06/13/Hopur-Islands-fyrir-EM-2025/ Hópur Íslands fyrir EM] KSÍ, 2. júlí 2025</ref>
{| class="wikitable"
! width=180 style="background:silver;" | Markmenn
! width=200 style="background:silver;" | Fæðingardagur (Aldur)
! width=60 style="background:silver;" |Leikjafjöldi
! width=40 style="background:silver;" | Mörk
! width=160 style="background:silver;" | Lið
|-
|[[Cecilía Rán Rúnarsdóttir]]
|style="text-align: center;"|26. júlí 2003 (21 ára)
|style="text-align: center;"|19
|style="text-align: center;"|0
|{{ITA}} [[Inter Milan Women]]
|-
|[[Fanney Inga Birkisdóttir]]
|style="text-align: center;"|17. mars 2005 (20 ára)
|style="text-align: center;"|8
|style="text-align: center;"|0
|{{SWE}} [[BK Häcken]]
|-
|[[Telma Ívarsdóttir]]
|style="text-align: center;"|30. mars 1999 (26 ára)
|style="text-align: center;"|12
|style="text-align: center;"|0
|{{SKO}} [[Rangers W.F.C.]]
|-
! width=180 style="background:silver;" | Varnarmenn
! width=200 style="background:silver;" | Fæðingardagur (Aldur)
! width=60 style="background:silver;" | Leikjafjöldi
! width=40 style="background:silver;" | Mörk
! width=150 style="background:silver;" | Lið
|-
|[[Glódís Perla Viggósdóttir]]
|style="text-align: center;"|27. júní 1995 (30 ára)
|style="text-align: center;"|134
|style="text-align: center;"|11
|{{GER}} [[Bayern München]]
|-
|[[Ingibjörg Sigurðardóttir]]
|style="text-align: center;"|7. október 1997 (24 ára)
|style="text-align: center;"|72
|style="text-align: center;"|2
|{{DNK}} [[Bröndby IF Women]]
|-
|[[Sædís Rún Heiðarsdóttir]]
|style="text-align: center;"|16. september 2004 (21 ára)
|style="text-align: center;"|17
|style="text-align: center;"|0
|{{NOR}} [[Vålerenga Fotboll Damer]]
|-
|[[Guðný Árnadóttir]]
|style="text-align: center;"|29. júlí 2000 (25 ára)
|style="text-align: center;"|38
|style="text-align: center;"|0
|{{SWE}} [[ Kristianstads ]]
|-
|[[Guðrún Arnardóttir]]
|style="text-align: center;"|29. júlí 1995 (26 árs)
|style="text-align: center;"|49
|style="text-align: center;"|1
|{{SWE}} [[FC Rosengård]]
|-
|[[Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir]]
|style="text-align: center;"|2. júní 2001 (24 ára)
|style="text-align: center;"|20
|style="text-align: center;"|0
|{{ISL}} [[Breiðablik]]
|-
|[[Hafrún Rakel Halldórsdóttir]]
|style="text-align: center;"|1. október 2002 (23 ára)
|style="text-align: center;"|16
|style="text-align: center;"|1
|{{DNK}} [[Bröndby IF Women]]
|-
|[[Natasha Anasi]]
|style="text-align: center;"|2. október 1991 (31 ára)
|style="text-align: center;"|8
|style="text-align: center;"|1
|{{ISL}} [[Valur]]
|-
! width=180 style="background:silver;" | Miðjumenn
! width=200 style="background:silver;" | Fæðingardagur (Aldur)
! width=60 style="background:silver;" | Leikjafjöldi
! width=40 style="background:silver;" | Mörk
! width=150 style="background:silver;" | Lið
|-
|[[Berglind Rós Ágústsdóttir]]
|style="text-align: center;"|28. júlí 1995 (30 ára)
|style="text-align: center;"|18
|style="text-align: center;"|1
|{{ISL}} [[Valur]]
|-
|[[Katla Tryggvadóttir]]
|style="text-align: center;"|5. maí 2005 (33 ára)
|style="text-align: center;"|5
|style="text-align: center;"|0
|{{SWE}} [[Kristianstads]]
|-
|[[Dagný Brynjarsdóttir]]
|style="text-align: center;"|10. ágúst 1991 (33 ára)
|style="text-align: center;"|116
|style="text-align: center;"|38
|{{ENG}} [[West Ham United Women]]
|-
|[[Agla María Albertsdóttir]]
|style="text-align: center;"|5. ágúst 1999 (22 ára)
|style="text-align: center;"|58
|style="text-align: center;"|4
|{{ISL}} [[ Breiðablik]]
|-
|[[Alexandra Jóhannsdóttir]]
|style="text-align: center;"|12. mars 2000 (25 ára)
|style="text-align: center;"|52
|style="text-align: center;"|6
|{{SWE}} [[Kristianstads]]
|-
|[[Karólína Lea Vilhjálmsdóttir]]
|style="text-align: center;"|8. ágúst 2001 (23 ára)
|style="text-align: center;"|51
|style="text-align: center;"|14
|{{ITA}} [[Inter Milan Women]]
|-
|[[Amanda Andradóttir]]
|style="text-align: center;"|18. desember 2001 (23 ára)
|style="text-align: center;"|23
|style="text-align: center;"|2
|{{NLD}} [[FC Twente]]
|-
|[[Hildur Antonsdóttir]]
|style="text-align: center;"|18. september 1995 (24 ára)
|style="text-align: center;"|24
|style="text-align: center;"|2
|{{ESP}} [[Madrid CFF]]
|-
! width=180 style="background:silver;" | Sóknarmenn
! width=200 style="background:silver;" | Fæðingardagur (Aldur)
! width=60 style="background:silver;" | Leikjafjöldi
! width=40 style="background:silver;" | Mörk
! width=150 style="background:silver;" | Lið
|-
|[[Sandra Jessen]]
|style="text-align: center;"|1. mars 1995 (30 ára)
|style="text-align: center;"|51
|style="text-align: center;"|6
|{{ISL}} [[Þór/KA]]
|-
|[[Diljá Ýr Zomers]]
|style="text-align: center;"|11. nóvember 2001 (30 ára)
|style="text-align: center;"|16
|style="text-align: center;"|2
|{{BEL}} [[OH Leuven]]
|-
|[[Sveindís Jane Jónsdóttir]]
|style="text-align: center;"|5. júní 2001 (24 ára)
|style="text-align: center;"|48
|style="text-align: center;"|12
|{{USA}} [[Angel City]]
|-
|[[Hlín Eiríksdóttir]]
|style="text-align: center;"|12. júní 2000 (25 ára)
|style="text-align: center;"|47
|style="text-align: center;"|6
|{{ENG}} [[Leicester City WFC]]
|-
|}
<gallery>
Iceland_women%27s_national_football_team_2012.jpg|Liðið 2012.
Iceland-Ukraine_25-10-2012_(8134862659).jpg|Ísland - Úkraína 2013.
Israel-Iceland_20140405_041_edit.JPG|Harpa Þorsteinsdóttir.
Margrét Lára Viðarsdóttir v Serbia 2009.jpg|Margrét Lára skorar.
</gallery>
=== Þjálfarar kvennalandsliðsins ===
[[Mynd:Freyr Alexandersson (16683242486).jpg|thumb|Freyr Alexandersson.]]
[[Sigurður Hannesson]] 1981-1984<br>
[[Sigurbergur Sigsteinsson]] 1985-1986<br>
[[Aðalsteinn Örnólfsson]] 1987<br>
[[Sigurður Hannesson]] og [[Steinn Mar Helgason]] 1992<br>
[[Logi Ólafsson]] 1993-1994<br>
[[Kristinn Björnsson]] 1995-1996<br>
[[Vanda Sigurgeirsdóttir]] 1997-1999<br>
[[Þórður Georg Lárusson]] 1999-2000<br>
[[Logi Ólafsson]] 2000<br>
[[Jörundur Áki Sveinsson]] 2000-2003<br>
[[Helena Ólafsdóttir]] 2003-2004<br>
[[Jörundur Áki Sveinsson]] 2004-2006<br>
[[Sigurður Ragnar Eyjólfsson]] 2007-2013<br>
[[Freyr Alexandersson]] 2013-2018<br>
[[Jón Þór Hauksson]] 2018-2020 <br>
[[Þorsteinn Halldórsson]] 2021-
==Tilvísanir==
<div class="references-small"><references/></div>
[[Flokkur:Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu]]
[[Flokkur:Kvennalandslið í knattspyrnu]]
o3c2d0xnkvgnjyk7bchdpvfv1um5iqq
1922296
1922295
2025-07-02T17:32:48Z
Berserkur
10188
1922296
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnu landslið
| Nafn = Kvennalandsliðið í fótbolta
| Gælunafn = ''Stelpurnar okkar''
| Merki = Iceland FA.png
| Íþróttasamband = [[Knattspyrnusamband Íslands]]
| Álfusamband = UEFA
| Þjálfari = Þorsteinn Halldórsson
| Aðstoðarþjálfari = [[Ian Jeffs]]
| Fyrirliði =
| Most caps =
| Top scorer =
| Leikvangur =
| FIFA sæti = 13 (ágúst 2024)
| FIFA sæti ár = ágúst 2024
| FIFA hæst = 13
| FIFA hæst ár = ágúst 2024
| FIFA lægst = 22
| FIFA lægst ár = september 2018 |
pattern_la1 = |
pattern_b1 = _thinredsides |
pattern_ra1 = |
leftarm1 = 3366CC |
body1 = 3366CC |
rightarm1 = 3366CC |
shorts1 = 3366CC |
socks1 = 3366CC |
pattern_la2 = |
pattern_b2 = _thinsidesonwhite |
pattern_ra2 = |
leftarm2 = FFFFFF |
body2 = 3366CC |
rightarm2 = FFFFFF |
shorts2 = FFFFFF |
socks2 = FFFFFF |
| Fyrsti leikur = {{SKO}} [[Kvennalandslið Skotlands í knattpyrnu|Skotland]] 3-2 Ísland {{ISL}}<br/>([[Kilmarnock]], [[Skotland]]i; 20. september, 1981)
| Stærsti sigur = {{ISL}} Ísland 12-0 [[Kvennalandslið Eistlands í knattpsyrnu|Eistland]] {{EST}}<br/>([[Reykjavík]], [[Ísland]]i; 17. september, 2009)
| Mesta tap = {{GER}} [[Kvennalandslið Þýskalands í knattspyrnu|Þýskaland]] 8-0 Ísland {{ISL}}<br/>([[Mannheim]], [[Þýskaland]]i; 28. júní, 1996) <br/> {{USA}} [[Kvennalandslið Bandaríkjanna í knattspyrnu|Bandaríkin]] 8-0 Ísland {{ISL}}<br/>([[Charlotte]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]; 5. apríl, 2000)
| HM leikir =
| Fyrsti HM leikur =
| Fyrsta HM keppni =
| Mesti HM árangur =
| Álfukeppni = [[Evrópumeistarakeppni kvenna]]
| Álfukeppni leikir = 4
| Fyrsta álfukeppni = [[Evrópumeistarakeppni kvenna 1995|1995]]
| Besti álfu árangur = 8. liða úrslit
| Vefsíða =
}}
'''Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu''' er fulltrúi Íslands á alþjóðlegum mótum kvenna í knattspyrnu. Liðið hefur þrisvar sinnum tekið þátt í Evrópumeistarakeppni kvenna: [[Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2009|EM 2009]], [[Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2013|EM 2013]] og [[Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2017|EM 2017]]. Það hefur einnig tryggt sér sæti á [[Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2022|EM 2022]]. Besti árangur er 8 liða úrslit árið 2013. Kvennalandslið Íslands hefur aldrei tryggt sér sæti á HM.
Frá árinu 2009 hefur liðið tekið þátt í æfingamótinu [[Algarve Cup]] í Portúgal.
== Saga kvennalandsliðsins ==
Íslenska kvennalandsliðið var stofnað árið 1981. Fyrsti leikur liðsins var á sama ári, gegn Skotum, þar sem Skotarnir unnu naumlega 3-2.<ref>{{cite web |url=http://www.ksi.is/mot/leikir-felaga/?felag=136924&vollur=%25&flokkur=112&kyn=0&dFra-dd=01&dFra-mm=01&dFra-yy=1980&dTil-dd=30&dTil-mm=12&dTil-yy=2010 |title=Leikir kvennalandsliðsins frá upphafi |work=Knattspyrnusamband Íslands |accessdate=25. september, 2010}}</ref> Kvennalandsliðið tók síðan þátt í fyrsta skipti í Evrópukeppni ári síðar.<ref>{{cite web | url = http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=118788&pageId=1561137&lang=is | title = Kvennalandsliöið leikur við Noreg á laugardaginn | date =25. ágúst 1982 | work = Morgunblaðið | page = 30 |accessdate=25. september, 2010}}</ref>
Árið 1984 hætti kvennalandsliðið í evrópukeppninni. Ákvörðunin var tekin af [[Knattspyrnusamband Íslands|Knattspyrnusambandi Íslands]] og mikil óánægja var á meðal landsliðskvenna sem söfnuðu 2.129 undirskriftum gegn ákvörðun KSÍ. Fyrir ákvörðun KSÍ hafði liðið spilað 6 leiki í evrópukeppninni frá stofnun kvennalandsliðsins. Ákvörðunin þýddi jafnframt að liðið gæti ekki keppt í evrópukeppninni fyrr en 1987.<ref>{{cite web |url = http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3402875&issId=249446&lang=is |title =Eina lausnin að stofna sérsamband |date = 1. júlí 1984 |work = Morgunblaðið |page = 4 |accessdate = 25. september, 2010}}</ref> Á árinu 1987 tók við að kvennalandsliðið var lagt niður, og var ekki endurvakið fyrr en 1993.<ref name="kvennaknattspyrna-uppleið">{{cite web | url = http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3402875&issId=249446&lang=is | title = Kvennaknattspyrnan á uppleið | date =18. ágúst 2001 | work = Morgunblaðið, B blað | page = 2 |accessdate=25. september, 2010}}</ref>
Einu ári eftir endurvakningu kvennaliðsins komst liðið i umpsil tilsvarandi 8 liða úrslit í undankeppninni fyrir EM 1995 eftir að hafa unnið sinn riðil. Bara 4 lið fengu að taka þátt á lokakeppni EM, og komust þær ekki þangað eftir tvöfalt tap á móti Englandi. Munaði þá líka litlu að liðið fengi að leika í úrslitakeppni Heimsmeistarakeppninnar. [[Ásta B. Gunnlaugsdóttir]], knattspyrnukona var jafnframt valin knattspyrnumaður ársins.<ref>{{cite web | url = http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3191535&issId=233896&lang=is | title = Íþróttaárið 1994 | date =29. desember 1994 | work = Morgunpósturinn, Sport | page = 34 |accessdate=25. september, 2010}}</ref> Liðið tapaði í 1996 umspili á móti Þýskalandi um sæti á [[EM 1997]].
Á árinu 2001 urðu tvær landsliðskonur atvinnumenn í Bandaríkjunum, þær [[Rakel Ögmundsdóttir]] og [[Margrét Ólafsdóttir]]. Sama ár komst [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] í fyrsta skipti í evrópukeppni. Kvennalandsliðið sjálft komst jafnframt í undankeppni heimsmeistarakeppninnar.<ref name="kvennaknattspyrna-uppleið"></ref> Þremur árum síðar spilaði kvennalandsliðið í fyrsta skipti innanhús.<ref>{{cite web | url = http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=264359&pageId=3721369&lang=is | title = Skrítið að spila innanhúss | date = 13. mars 2004 | work = Fréttablaðið | page = 56 |accessdate=25. september, 2010}}</ref>
Á árinu 2008 urðu straumhvörf hjá kvennalandsliðinu. Tíu landsliðskonur urðu atvinnumenn, þær [[Guðbjörg Gunnarsdóttir]], [[Margrét Lára Viðarsdóttir]], [[Guðný Björk Óðinsdóttir|Guðný B. Óðinsdóttir]], [[Hólmfríður Magnúsdóttir]], [[Rakel Hönnudóttir]], [[Edda Garðarsdóttir]], [[Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir|Ólína Viðarsdóttir]], [[Ásta Árnadóttir]], [[Þóra Björg Helgadóttir|Þóra Helgadóttir]] og [[Guðrún Sóley Gunnarsdóttir]].<ref>{{cite web | url = http://gardar.is/upload/gardar.is/files/Su2C7d.pdf | title = Hugarfar sigurvegarans | author = Sigurður Ragnar Eyjólfsson | page = 20 | format = pdf |accessdate=25. september, 2010|archiveurl=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20100322174631/gardar.is/upload/gardar.is/files/Su2C7d.pdf|archivedate=2010-03-22}}</ref> Kvennalandsliðið var á sama tímabili það fyrsta A-liða Íslands sem komst í lokakeppni stórmóts.
Frá árinu 2009 hefur liðið komist á hverja einustu evrópukeppni. í 2009 komst það ekki úr riðlinum en í 2013 komst það í fjórðungsúrslit. Í undankeppni fyrir EM 2017 vann liðið Þýskaland 3-2 en það telst eitt sterkasta landslið heims. [[Harpa Þorsteinsdóttir]] var ein af þremur markahæstu leikmönnum í þeirri undankeppni með 10 mörk. Liðið komst samt ekki úr riðlinum það ár.
Haustið 2018 var sett áhorfendamet þegar Laugardalsvöllur fylltist er Ísland mætti Þýskalandi.
Ísland komst á Evrópumótin 2022 og 2025.
==Núverandi leikmenn==
<small>''Tölfræði uppfærð, júlí 2025. Lið valið fyrir Evrópumótið í knattspyrnu 2025''</small> <ref>[https://www.ksi.is/um-ksi/frettir/frettasafn/frett/2025/06/13/Hopur-Islands-fyrir-EM-2025/ Hópur Íslands fyrir EM] KSÍ, 2. júlí 2025</ref>
{| class="wikitable"
! width=180 style="background:silver;" | Markmenn
! width=200 style="background:silver;" | Fæðingardagur (Aldur)
! width=60 style="background:silver;" |Leikjafjöldi
! width=40 style="background:silver;" | Mörk
! width=160 style="background:silver;" | Lið
|-
|[[Cecilía Rán Rúnarsdóttir]]
|style="text-align: center;"|26. júlí 2003 (21 ára)
|style="text-align: center;"|19
|style="text-align: center;"|0
|{{ITA}} [[Inter Milan Women]]
|-
|[[Fanney Inga Birkisdóttir]]
|style="text-align: center;"|17. mars 2005 (20 ára)
|style="text-align: center;"|8
|style="text-align: center;"|0
|{{SWE}} [[BK Häcken]]
|-
|[[Telma Ívarsdóttir]]
|style="text-align: center;"|30. mars 1999 (26 ára)
|style="text-align: center;"|12
|style="text-align: center;"|0
|{{SKO}} [[Rangers W.F.C.]]
|-
! width=180 style="background:silver;" | Varnarmenn
! width=200 style="background:silver;" | Fæðingardagur (Aldur)
! width=60 style="background:silver;" | Leikjafjöldi
! width=40 style="background:silver;" | Mörk
! width=150 style="background:silver;" | Lið
|-
|[[Glódís Perla Viggósdóttir]]
|style="text-align: center;"|27. júní 1995 (30 ára)
|style="text-align: center;"|134
|style="text-align: center;"|11
|{{GER}} [[Bayern München]]
|-
|[[Ingibjörg Sigurðardóttir]]
|style="text-align: center;"|7. október 1997 (24 ára)
|style="text-align: center;"|72
|style="text-align: center;"|2
|{{DNK}} [[Bröndby IF Women]]
|-
|[[Sædís Rún Heiðarsdóttir]]
|style="text-align: center;"|16. september 2004 (21 ára)
|style="text-align: center;"|17
|style="text-align: center;"|0
|{{NOR}} [[Vålerenga Fotboll Damer]]
|-
|[[Guðný Árnadóttir]]
|style="text-align: center;"|29. júlí 2000 (25 ára)
|style="text-align: center;"|38
|style="text-align: center;"|0
|{{SWE}} [[ Kristianstads ]]
|-
|[[Guðrún Arnardóttir]]
|style="text-align: center;"|29. júlí 1995 (26 árs)
|style="text-align: center;"|49
|style="text-align: center;"|1
|{{SWE}} [[FC Rosengård]]
|-
|[[Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir]]
|style="text-align: center;"|2. júní 2001 (24 ára)
|style="text-align: center;"|20
|style="text-align: center;"|0
|{{ISL}} [[Breiðablik]]
|-
|[[Hafrún Rakel Halldórsdóttir]]
|style="text-align: center;"|1. október 2002 (23 ára)
|style="text-align: center;"|16
|style="text-align: center;"|1
|{{DNK}} [[Bröndby IF Women]]
|-
|[[Natasha Anasi]]
|style="text-align: center;"|2. október 1991 (31 ára)
|style="text-align: center;"|8
|style="text-align: center;"|1
|{{ISL}} [[Valur]]
|-
! width=180 style="background:silver;" | Miðjumenn
! width=200 style="background:silver;" | Fæðingardagur (Aldur)
! width=60 style="background:silver;" | Leikjafjöldi
! width=40 style="background:silver;" | Mörk
! width=150 style="background:silver;" | Lið
|-
|[[Berglind Rós Ágústsdóttir]]
|style="text-align: center;"|28. júlí 1995 (30 ára)
|style="text-align: center;"|18
|style="text-align: center;"|1
|{{ISL}} [[Valur]]
|-
|[[Katla Tryggvadóttir]]
|style="text-align: center;"|5. maí 2005 (33 ára)
|style="text-align: center;"|5
|style="text-align: center;"|0
|{{SWE}} [[Kristianstads]]
|-
|[[Dagný Brynjarsdóttir]]
|style="text-align: center;"|10. ágúst 1991 (33 ára)
|style="text-align: center;"|116
|style="text-align: center;"|38
|{{ENG}} [[West Ham United Women]]
|-
|[[Agla María Albertsdóttir]]
|style="text-align: center;"|5. ágúst 1999 (22 ára)
|style="text-align: center;"|58
|style="text-align: center;"|4
|{{ISL}} [[ Breiðablik]]
|-
|[[Alexandra Jóhannsdóttir]]
|style="text-align: center;"|12. mars 2000 (25 ára)
|style="text-align: center;"|52
|style="text-align: center;"|6
|{{SWE}} [[Kristianstads]]
|-
|[[Karólína Lea Vilhjálmsdóttir]]
|style="text-align: center;"|8. ágúst 2001 (23 ára)
|style="text-align: center;"|51
|style="text-align: center;"|14
|{{ITA}} [[Inter Milan Women]]
|-
|[[Amanda Andradóttir]]
|style="text-align: center;"|18. desember 2001 (23 ára)
|style="text-align: center;"|23
|style="text-align: center;"|2
|{{NLD}} [[FC Twente]]
|-
|[[Hildur Antonsdóttir]]
|style="text-align: center;"|18. september 1995 (24 ára)
|style="text-align: center;"|24
|style="text-align: center;"|2
|{{ESP}} [[Madrid CFF]]
|-
! width=180 style="background:silver;" | Sóknarmenn
! width=200 style="background:silver;" | Fæðingardagur (Aldur)
! width=60 style="background:silver;" | Leikjafjöldi
! width=40 style="background:silver;" | Mörk
! width=150 style="background:silver;" | Lið
|-
|[[Sandra Jessen]]
|style="text-align: center;"|1. mars 1995 (30 ára)
|style="text-align: center;"|51
|style="text-align: center;"|6
|{{ISL}} [[Þór/KA]]
|-
|[[Diljá Ýr Zomers]]
|style="text-align: center;"|11. nóvember 2001 (30 ára)
|style="text-align: center;"|16
|style="text-align: center;"|2
|{{BEL}} [[OH Leuven]]
|-
|[[Sveindís Jane Jónsdóttir]]
|style="text-align: center;"|5. júní 2001 (24 ára)
|style="text-align: center;"|48
|style="text-align: center;"|12
|{{USA}} [[Angel City]]
|-
|[[Hlín Eiríksdóttir]]
|style="text-align: center;"|12. júní 2000 (25 ára)
|style="text-align: center;"|47
|style="text-align: center;"|6
|{{ENG}} [[Leicester City WFC]]
|-
|}
<gallery>
Iceland_women%27s_national_football_team_2012.jpg|Liðið 2012.
Iceland-Ukraine_25-10-2012_(8134862659).jpg|Ísland - Úkraína 2013.
Israel-Iceland_20140405_041_edit.JPG|Harpa Þorsteinsdóttir.
Margrét Lára Viðarsdóttir v Serbia 2009.jpg|Margrét Lára skorar.
</gallery>
=== Þjálfarar kvennalandsliðsins ===
[[Mynd:Freyr Alexandersson (16683242486).jpg|thumb|Freyr Alexandersson.]]
[[Sigurður Hannesson]] 1981-1984<br>
[[Sigurbergur Sigsteinsson]] 1985-1986<br>
[[Aðalsteinn Örnólfsson]] 1987<br>
[[Sigurður Hannesson]] og [[Steinn Mar Helgason]] 1992<br>
[[Logi Ólafsson]] 1993-1994<br>
[[Kristinn Björnsson]] 1995-1996<br>
[[Vanda Sigurgeirsdóttir]] 1997-1999<br>
[[Þórður Georg Lárusson]] 1999-2000<br>
[[Logi Ólafsson]] 2000<br>
[[Jörundur Áki Sveinsson]] 2000-2003<br>
[[Helena Ólafsdóttir]] 2003-2004<br>
[[Jörundur Áki Sveinsson]] 2004-2006<br>
[[Sigurður Ragnar Eyjólfsson]] 2007-2013<br>
[[Freyr Alexandersson]] 2013-2018<br>
[[Jón Þór Hauksson]] 2018-2020 <br>
[[Þorsteinn Halldórsson]] 2021-
==Tilvísanir==
<div class="references-small"><references/></div>
[[Flokkur:Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu]]
[[Flokkur:Kvennalandslið í knattspyrnu]]
808se6a3vlzqw8kxdsylmx188vowp1t
E/S Goðafoss
0
83206
1922324
1913435
2025-07-02T19:31:56Z
Alvaldi
71791
1922324
wikitext
text/x-wiki
{{Skip
|nafn=E/S ''Goðafoss''
|mynd= Godafoss2.jpg
|alt=
|skipstjóri = Sigurður Gíslason
|útgerð=[[Eimskipafélag Íslands]]
|þyngd= 1,542
|lengd= 72,2
|breidd=11
|dýpt=6,4
|vélar=
|hraði= 10
|tegund=Farþega- og flutningaskip
|bygging=1921, Frederikshavns Vaerft & Flydedok,<br/>[[Frederikshavn]], Danmörk
}}
'''E/S Goðafoss''' var 1542 lesta [[eimskip]] [[Eimskipafélag Íslands|Eimskipafélags Íslands]], sem hleypt var af stokkunum [[1921]] hjá [[Frederikshavns Vaerft & Flydedok A/S]] í [[Frederikshavn]] í [[Danmörk]]u.
==Seinni heimstyrjöldin==
Þann [[10. nóvember]] [[1944]] var skipið á leið heim til Íslands í [[skipalest]]inni [[UR-142]] er það kom áhöfninni á [[SS Shirvan|SS ''Shirvan'']] til bjargar eftir að skipið hafði orðið fyrir tundurskeytaárás frá þýska [[kafbátur|kafbátnum]] ''[[Þýski kafbáturinn U-300|U-300]]'' undir stjórn [[Fritz Hein]]s. Eftir að hafa bjargað um 20 manns um borð og haldið af stað til [[Reykjavík|Reykjavíkur]] hæfðu tundurskeyti frá ''U-300'' skipið með þeim afleiðingum að það sökk á skömmum tíma skammt undan [[Garðskagi|Garðskaga]]þ Með Goðafossi fórust 43, en 19 var bjargað og var það mesta manntjón Íslendinga á einum degi í [[seinni heimsstyrjöld]]inni.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/3484771|title=Árásin á Goðafoss|work=Útkall - Árás á Goðafoss|author=Óttar Sveinsson|pages=24–25|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2003-11-23|access-date=2025-07-02|via=[[Tímarit.is]]}}{{open access}}</ref> Nokkrum mánuðum síðar, þann [[21. febrúar]] [[1945]], fórst [[E/S Dettifoss]] við Bretlandseyjar, af völdum styrjaldarinnar og með honum 15 manns.
==Tilvísanir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Flutningaskip]]
[[Flokkur:Íslensk skip]]
[[Flokkur:Ísland í seinni heimsstyrjöldinni]]
[[Flokkur:Skipsflök við Ísland]]
e5mv3x9fobexahw3dmy0iue8p3s0ad5
1922325
1922324
2025-07-02T19:32:24Z
Alvaldi
71791
1922325
wikitext
text/x-wiki
{{Skip
|nafn=E/S ''Goðafoss''
|mynd= Godafoss2.jpg
|alt=
|skipstjóri = Sigurður Gíslason
|útgerð=[[Eimskipafélag Íslands]]
|þyngd= 1,542
|lengd= 72,2
|breidd=11
|dýpt=6,4
|vélar=
|hraði= 10
|tegund=Farþega- og flutningaskip
|bygging=1921, Frederikshavns Vaerft & Flydedok,<br/>[[Frederikshavn]], Danmörk
}}
'''E/S Goðafoss''' var 1542 lesta [[eimskip]] [[Eimskipafélag Íslands|Eimskipafélags Íslands]], sem hleypt var af stokkunum [[1921]] hjá [[Frederikshavns Vaerft & Flydedok A/S]] í [[Frederikshavn]] í [[Danmörk]]u.
==Seinni heimstyrjöldin==
Þann [[10. nóvember]] [[1944]] var skipið á leið heim til Íslands í [[skipalest]]inni [[UR-142]] er það kom áhöfninni á [[SS Shirvan|SS ''Shirvan'']] til bjargar eftir að skipið hafði orðið fyrir tundurskeytaárás frá þýska [[kafbátur|kafbátnum]] ''[[Þýski kafbáturinn U-300|U-300]]'' undir stjórn [[Fritz Hein]]s. Eftir að hafa bjargað um 20 manns um borð og haldið af stað til [[Reykjavík|Reykjavíkur]] hæfðu tundurskeyti frá ''U-300'' skipið með þeim afleiðingum að það sökk á skömmum tíma skammt undan [[Garðskagi|Garðskaga]]. Með Goðafossi fórust 43, en 19 var bjargað og var það mesta manntjón Íslendinga á einum degi í [[seinni heimsstyrjöld]]inni.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/3484771|title=Árásin á Goðafoss|work=Útkall - Árás á Goðafoss|author=Óttar Sveinsson|pages=24–25|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2003-11-23|access-date=2025-07-02|via=[[Tímarit.is]]}}{{open access}}</ref> Nokkrum mánuðum síðar, þann [[21. febrúar]] [[1945]], fórst [[E/S Dettifoss]] við Bretlandseyjar, af völdum styrjaldarinnar og með honum 15 manns.
==Tilvísanir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Flutningaskip]]
[[Flokkur:Íslensk skip]]
[[Flokkur:Ísland í seinni heimsstyrjöldinni]]
[[Flokkur:Skipsflök við Ísland]]
8nlrrarh85ue69gxr73pbztppvtrmcb
Ríkharður ljónshjarta
0
89492
1922303
1688420
2025-07-02T18:11:58Z
TKSnaevarr
53243
/* Heimildir */
1922303
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Richard coeurdelion g.jpg|thumb|right|Ríkharður ljónshjarta. Mynd úr handriti frá 12. öld.]]
'''Ríkharður 1.''' ([[8. september]] [[1157]] – [[6. apríl]] [[1199]]) eða '''Ríkharður ljónshjarta''' var konungur [[England]]s frá 6.júlí 1189 til dauðadags. Hann var einnig hertogi af [[Normandí]], [[Akvitanía|Akvitaníu]] og [[Gaskónía|Gaskóníu]], lávarður [[Írland]]s, yfirkonungur [[Kýpur]], greifi af [[Anjou]], [[Maine (Frakklandi)|Maine]] og [[Nantes]] og yfirlávarður [[Bretagne]]. Auknefnið ljónshjarta (enska: ''Lionheart''; franska: ''Cœur de Lion'') fékk hann vegna þess orðspors sem hann hafði sem hermaður og herforingi.
== Bernska ==
Ríkharður var sonur [[Hinrik 2. Englandskonungur|Hinriks 2.]] Englandskonungs og [[Elinóra af Akvitaníu|Elinóru af Akvitaníu]]. Hann var fæddur í [[Oxford]] en lærði aldrei að tala ensku, fremur en raunar flestir aðrir konungar af [[Plantagenetætt]]. Foreldrar hans voru bæði frönsk og dvöldu langdvölum Frakklandsmegin við [[Ermarsund]]. Hann er talinn hafa fengið góða menntun. Ríkharður er sagður hafa verið ljósrauðhærður, fölur, hávaxinn og mjög myndarlegur. Hann sýndi snemma herkænsku og hæfileika til stjórnunar og var þekktur fyrir hugrekki og riddaramennsku.
Ríkharður átti eldri bróður, [[Hinrik ungi|Hinrik unga]], sem var krýndur meðkonungur föður þeira árið [[1170]]. Hann gat því ekki búist við að erfa ensku krúnuna en ráð var fyrir því gert að hann fengi Akvitaníu frá móður sinni. Þegar Ríkharður var tveggja ára var samið um að hann skyldi giftast einni af dætrum [[Ramón Berenguer 4.|Ramóns Berenguer 4.]], greifa af [[Barselóna]], en af því varð þó ekki. Nokkrum árum síðar var hann trúlofaður [[Alísa af Frakklandi|Alísu]], dóttur [[Loðvík 7. Frakkakonungur|Loðvíks 7.]] Frakkakonungs, sem áður hafði verið giftur móður hans. [[Margrét af Frakklandi, Ungverjalandsdrottning|Margrét]] systir hennar hafði trúlofast Hinriki unga nokkru fyrr. Alísa var send til Englands átta eða níu ára að aldri til að alast upp við hirð tengaföður síns tilvonandi.
== Átök við Hinrik 2. ==
[[Mynd:Richard I of England.png|thumb|left|Ríkharður ljónshjarta. Málverk frá 17. öld.]]
Árið [[1171]] fór Ríkharður til Akvitaníu, en móðir hans hafði þá slitið sambúð við föður hans og sest að í [[Poitiers]], og ári síðar tók hann formlega við hertogadæminu, en faðir hans fékk þó mestallar tekjurnar af því eftir sem áður. Eldri bræðurnir þrír, Hinrik ungi, Ríkharður og [[Geoffrey Plantagenet|Geoffrey]], gerðu uppreisn gegn föður sínum [[1173]] - [[Jóhann]] var enn barn að aldri og var með Hinriki konungi í Englandi - og nutu þeir stuðnings Elinóru móður sinnar og Loðvíks 7. Frakkakonungs. Hinrik tókst þó að bæla uppreisnina niður og setti Elinóru í [[stofufangelsi]], þar sem hún var næstu sextán árin, meðal annars til að tryggja að Ríkharður héldi sig á mottunni, en hann og móðir hans voru sögð náin. Hinrik gerði svo friðarsamning við Loðvík og bræðurnir sáu þá þann kost vænstan að gefast upp og biðja föður sinn fyrirgefningar. Hinrik gaf sonum sínum upp sakir en skerti tekjustofna þeirra nokkuð.
Hinrik fól svo Ríkharði það hlutverk að refsa aðalsmönnum í Akvitaníu sem risið höfðu gegn honum. Sautján ára að aldri var hann því farinn að stýra her og beita honum gegn mönnum sem áður höfðu stutt hann. Hann þótti standa sig mjög vel og það var á þessum árum sem hann fékk viðurnefni sitt. Harka hans og óvægni leiddi þó til þess að gerð var uppreisn gegn honum [[1179]] og leituðu uppreisnarmenn til bræðra hans, Hinriks unga og Geoffreys, um aðstoð. Þeir brugðust vel við en Ríkharður hafði betur. Á árunum 1181-1182 kom einnig til átaka víða en þá naut Ríkharður stuðnings föður síns og Hinriks unga bróður síns og barði óvini sína til hlýðni.
Spennan milli Ríkharðs og Hinriks unga fór þó vaxandi á ný og Ríkharður neitaði að fara að boði föður þeirra og sverja Hinriki hollustu. Það varð heldur ekki til að bæta samkomulagði á milli feðganna að almælt var að Alísa, unnusta Ríkharðs, sem alltaf hafði verið um kyrrt í Englandi, væri ein af mörgum ástkonum Hinriks 2. Þetta gerði hjúskap hennar og Ríkharðs í raun óhugsandi í augum kirkjunnar en þó var trúlofun þeirra ekki slitið, bæði vegna þess að henni fylgdi verðmætur [[heimanmundur]] sem Hinrik vildi ekki þurfa að skila og svo var hún systir hins unga [[Filippus 2. Frakkakonungur|Filippusar 2.]] Frakkakonungs, sem hvorugur þeirra feðga vildi móðga.
Árið [[1183]] réðust Hinrik ungi og Geoffrey inn í Akvitaníu til að reyna að beygja Ríkharð undir sig. Hann tók harkalega á móti þótt sumir þegnar hans snerust á lið með innrásarmönnum. Hlé varð á átökunum sumarið 1183, þegar Hinrik ungi dó, en Hinrik 2. gaf brátt Jóhanni, yngsta syni sínum, heimild til að ráðast inn í Akvitaníu. Átökum milli feðganna linnti ekki þótt Ríkharður væri nú ríkisarfi. Til að styrkja stöðu sína gerði hann bandalag við Filippus 2. Samband þeirra vakti furðu margra og er stundum talið kveikjan að orðrómi um samkynhneigð Ríkharðs, en fleira kom þó til.
== Konungur Englands ==
[[Mynd:Richard and Philip.jpg|thumb|right|Ríkharður og Filippus 2. Frakkakonungur]]
Árið 1189 fóru þeir Ríkharður og Filippus í herför gegn Hinrik 2. og unnu sigur á her hans 4. júlí 1189. Hinrik féllst á að útnefna Ríkharð erfingja sinn. Tveimur dögum síðar dó hann og Ríkharður varð konungur Englands. Hann var krýndur í Westminster Abbey 3. september 1189. Samkvæmt einni heimild hafði hann lagt bann við því að konur og Gyðingar væru við krýningarathöfnina en nokkrir Gyðingar komu þó með gjafir handa konunginum. Hann lét fletta þá klæðum, húðstrýkja þá og varpa á dyr. Orðrómur komst á kreik um að hann hefði fyrirskipað að allir Gyðingar skyldu drepnir og upphófst þá fjöldamorð á Gyðingum í London. Önnur heimild segir aftur á móti að borgarbúar hafi átt upptök að morðunum og Ríkharður hafi refsað hinum seku.
Ríkharður hafði, nokkru áður en hann varð konungur, heitið því að fara í [[krossferð]] og nú varð úr að hann og Filippus 2. ákváðu að fara saman í [[Þriðju krossferðina]], líklega vegna þess að báðir óttuðust að ef annar færi myndi hinn nota tækifærið til að leggja undir sig lendur. Ríkharður tæmdi fjárhirslur föður síns, hækkaði skatta, seldi eignir og kúgaði fé af þegnum sínum til að kosta krossferðina og hélt svo af stað sumarið [[1190]] með 100 skip og 8000 manna her.
Ríkharður dvaldi því aðeins sex mánuði af konungstíma sínum í Englandi, kvartaði yfir kulda og rigningu og sagðist til í að selja [[London]] ef kaupanda væri að finna. Hann setti biskupinn í Durham og jarlinn af Essex til að stýra ríkinu en Elinóra móðir hans mun þó hafa ráðið miklu. Jóhann bróðir hans var ekki sáttur við þetta fyrirkomulag, fannst að hann hefði sjálfur átt að stýra landinu, og fór að vinna gegn Ríkharði í laumi.
== Ríkharður á Sikiley og Kýpur ==
Ríkharður og Filippus komu til [[Sikiley]]jar í september 1190. [[Vilhjálmur 2. Sikileyjarkonungur|Vilhjálmur 2.]] Sikileyjarkonungur var þá nýlega látinn og frændi hans, [[Tancred Sikileyjarkonungur|Tancred]] af Lecce, hafði hrifsað völdin og fangelsað ekkju Vilhjálms, [[Jóhanna Sikileyjardrottning|Jóhönnu]] drottningu, sem var systir Ríkharðs. Ríkharður fékk hana látna lausa en fékk ekki arf sem hún átti rétt á afhentan. Ríkharður brást reiður við, réðist á [[Messína]] og lagði borgina undir sig. Tancred gafst þó ekki upp fyrr en í mars [[1191]] og gerðu þeir þá samning sem fól í sér að Jóhanna fékk peningagreiðslu í stað lands sem hún hafði átt að erfa. Ríkharður útnefndi [[Arthúr hertogi af Bretagne|Arthúr]] hertoga af Bretagne, son Geoffreys bróður síns, sem erfingja sinn og Tancred hét að gifta honum eina af dætrum sínum.
Þeir Rikharður og Filippus dvöldu áfram á Sikiley um hríð en við það fór spenna á milli þeirra vaxandi. Að lokum ákváðu þeir að setjast niður og ræða ágreining sinn og tókst þá með þeim samkomulag sem fól meðal annars í sér að trúlofun Ríkharðs og Alísu var slitið en þá var 21 ár síðan hún var ákveðin. Raunar var Ríkharður þá þegar heitbundinn [[Berengaría af Navarra|Berengaríu]] af [[Konungsríkið Navarra|Navarra]] og hún var kominn til hans á Sikiley.
Ríkharður sigldi svo frá Messína áleiðis til [[Akkó]] í [[Landið helga|Landinu helga]] en óveður tvístraði flotanum á leiðinni og skipið sem flutti Berengaríu og Jóhönnu Sikileyjardrottningu, systur Ríkharðs, hraktist til [[Kýpur]], þar sem stjórnandi eyjarinnar, [[Ísak Komnenos]], hafði þær í haldi. Ríkharður hertók eyjuna með hjálp ýmissa krossfara sem komið höfðu þangað frá Landinu helga, steypti Ísak Komnenos af stóli og frelsaði konurnar. Síðan var brúðkaup þeirra Berengaríu haldið í [[Limassol]] á Kýpur, [[12. maí]] [[1191]].
== Í Landinu helga ==
[[Mynd:Map Crusader states 1190-en.svg|thumb|right|Lönd krossfaranna árið 1190.]]
Síðan sigldu þau til Akkó og þangað kom Ríkharður [[8. júní]]. Hann gekk í bandalag við [[Guy af Lusignan]], sem hafði komið honum til hjálpar á Kýpur og átti í deilum við [[Konráður af Montferrat|Konráð af Montferrat]] um hvor þeirra skyldi vera konungur [[Konungsríkið Jerúsalem|Jerúsalem]]. Ríkharður var veikur þegar þarna var komið sögu en barðist þó með mönnum sínum í umsátrinu um Akra, sem krossförum tókst að vinna. Í framhaldi af því gerðu þeir samkomulag við [[Saladín]] soldán um að þeir héldu ströndinni og mættu fara í pílagrímsferðir til Jerúsalem.
Fljótlega eftir þetta lenti Ríkharður í deilum við [[Leópold 5., hertogi af Austurríki|Leópold 5.]], hertoga af [[Austurríki]], sem fór á burt í fússi með menn sína. Filippus 2. hvarf einnig á brott eftir deilur við Ríkharð. Ríkharður fór svo frá Akkó en lét áður taka af lífi 2700 múslimska [[gísl]]a sem krossfarar höfðu tekið til að tryggja að Saladín héldi vopnahlésskilmála. Á fyrri helmingi [[1192]] var hann í [[Askalon]] og styrkti varnir borgarinnar. Hann vann nokkra sigra á her Saladíns en varð ekkert ágengt í sókninni til Jerúsalem.
Þegar Konráði af Montferrat tókst að fá sig kosinn konung Jerúsalem seldi Ríkharður keppinauti hans, Guy af Lusignan, eyna Kýpur. Nokkrum dögum síðar, [[28. apríl]] [[1192]], var Konráð drepinn af tilræðismönnum og átta dögum síðar var ólétt ekkja hans, [[Ísabella af Jerúsalem|Ísabella]], látin giftast [[Hinrik 2. af Champagne|Hinrik 2.]] af Champagne, systursyni Ríkharðs. Sterkur grunur lá á um að Ríkharður hefði átt aðild að morðinu.
Ríkharður hafði þegar hér var komið sögu gert sér grein fyrir því að jafnvel þótt hann gæti unnið Jerúsalem tækist honum aldrei að halda borginni. Honum var líka farið að liggja á að komast heim því bæði Filippus og Jóhann bróðir hans notuðu fjarveru hans til að auka áhrif sín og seilast til landa. Hann gerði því samkomulag við Saladín en í því fólst meðal annars þriggja ára [[vopnahlé]]. Síðan sigldi hann heim á leið en Berengaría var farin áður. Hann lenti í illviðri og neyddist til að lenda á [[Korfú]], þar sem honum var illa tekið, enda hafði hann hrifsað til sín Kýpur, sem tilheyrt hafði [[Býsans]]ríkinu. Hann dulbjó sig sem musterisriddara og sigldi fáliðaður á brott en skipið fórst við botn [[Adríahafið|Adríahafsins]] og þeir þurftu að leggja í hættulegt ferðalag um Mið-Evrópu.
== Fangi hertoga og keisara ==
[[Mynd:Durnstein castle.jpg|thumb|left|Rústir Dürnstein-kastala.]]
Rétt fyrir jólin 1192 handsamaði Leópold hertogi af Austurríki Ríkharð nálægt [[Vínarborg]] og sakaði hann um að standa á bak við morðið á Konráði af Montferrat, sem var frændi Leópolds. Ríkharði var haldið í Dürnstein-kastala. Það var ólöglegt að halda krossfara föngnum og [[Selestínus III]] páfi bannfærði Leópold hertoga. Hann afhenti þá [[Hirik 6. keisari|Hinrik 6.]] keisara fangann en keisarinn þóttist eiga ýmissa harma að hefna gegn Ríkharði og hafði hann í haldi í Trifels-kastala. Páfinn bannfærði hann líka en keisarinn sinnti því ekki því hann bráðvantaði peninga til að koma sér upp her og tryggja völd sín á Suður-Ítalíu. Hann krafðist því 65.000 punda silfurs í [[lausnargjald]] af Englendingum.
Elinóra móðir Ríkharðs lagði hart að sér að afla peninganna, lagði þunga skatta á landsmenn og gerði sjóði kirkna upptækja. Berengaría kona hans reyndi einnig að afla fjár á meginlandinu. Jóhann bróðir Ríkharðs og Filippus Frakkakonungur buðu keisaranum aftur á móti háa fjárhæð ef hann vildi halda Ríkharði föngnum til hausts 1194 en því hafnaði hann. Hinrik keisari fékk svo uppsett lausnargjald og lét Ríkharð lausan [[4. febrúar]] [[1194]]. Þá sendi Filippus Jóhanni orðsendingu: „Gættu nú að þér, djöfsi er laus.“
== Síðustu æviár og dauði ==
[[Mynd:Richard1TombFntrvd.jpg|thumb|right|Gröf Richards í Fontevaud-klaustri í Frakklandi.]]
Ríkharður fyrirgaf þó bróður sínum þegar þeir hittust og útnefndi hann erfingja sinn í stað Arthúrs af Bretagne. Hann hóf svo tilraunir til að ná aftur [[Normandí]], sem Filippus hafði lagt undir sig á meðan Ríkharður var í burtu. Þeir börðust um hertogadæmið næstu árin. Ríkharður reisti hinn vandlega víggirta kastala Château Gaillard, sem sagður var einn hinn glæstasti í Evrópu, og gerði hann að aðalaðsetri sínu. Hann gerði bandalag gegn Filippusi við [[Baldvin 9. af Flæmingjalandi|Baldvin 9.]] af [[Flæmingjaland]]i, Renaud greifa af Boulogne og [[Sancho 6.]] af Navarra, tengdaföður sinn, og vann ýmsa sigra.
Í mars 1199 var Ríkharður í [[Limousin]] að berja niður uppreisn. Hann settist um kastalann Chalus-Chabrol. Að kvöldi [[25. mars]] varð hann fyrir [[ör]] sem skotið var af kastalaveggnum. Örin kom í handlegginn. Læknir nokkur fjarlægði hana en tókst það illa og sýking kom í sárið. Konungur dó [[6. apríl]] í örmum móður sinnar og hafði áður arfleitt Jóhann bróður sinn að öllum lendum sinum en [[Ottó 4. keisari|Ottó]] systurson sinn að skartgripum sínum.
== Hjónaband og arfleifð ==
Ríkharður og Berengaría voru barnlaus. Ríkharður sinnti ekkert um Berengaríu eftir að hann losnaði úr haldi keisarans en þegar [[Selestínus III]] páfi skipaði honum að viðlagðri bannfæringu að taka hana til sín og vera henni trúr hlýddi Ríkharður og fylgdi konu sinni til kirkju vikulega þaðan í frá. Annars virðist hann hafa lítið skipt sér af henni.
Margt hefur verið ritað um [[kynhneigð]] Ríkharðs. Sagnfræðingurinn Jean Flori hefur gert rannsókn á verkum samtímahöfunda og segir að þeir hafi almennt talið Ríkharð [[samkynhneigð]]an og segir að tvær opinberar syndajátningar hans, [[1191]] og [[1195]], beri því vitni. Ekki eru þó allir sammála því áliti. Samtímaheimildir segja líka frá sambandi hans við konur og hann gekkst við einum óskilgetnum syni, Filippusi af Cognac. Flori telur hann því hafa verið [[tvíkynhneigð]]an.
Ríkharður hefur fengið góð eftirmæli í sögunni og mun betri en flestir sagnfræðingar telja að hann eigi skilið. Steven Runciman segir í ''History of the Crusades'' að hann hafi verið „slæmur sonur, slæmur eiginmaður og slæmur konungur, en glæsilegur og frábær hermaður“. Þótt hann dveldist nær ekkert í Englandi og talaði nær enga ensku hafa Englendingar löngum litið á hann sem þjóðhetju og hann er einn þekktasti konungur Englands fyrr á öldum og einn örfárra eftir [[1066]] sem jafnan er einkenndur með viðurnefni en ekki tölustaf.
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál = En|titill = Richard 1 of England|mánuðurskoðað = 16. ágúst|árskoðað = 2010}}
{{töflubyrjun}}
{{erfðatafla
| titill = [[Listi yfir þjóðhöfðingja Englands|Konungur Englands]]
| frá = 1189
| til = 1199
| fyrir = [[Hinrik 2. Englandskonungur|Hinrik 2.]]
| eftir = [[Jóhann landlausi]]
}}
{{erfðatafla
| titill = [[Hertogar af Normandí]]
| frá = 1189
| til = 1199
| fyrir = [[Hinrik 2. Englandskonungur|Hinrik 2.]]
| eftir = [[Jóhann landlausi]]
}}
{{Töfluendir}}
{{fd|1157|1199}}
{{Enskir, skoskir og breskir einvaldar}}
[[Flokkur:Plantagenetætt]]
[[Flokkur:Konungar Englands]]
[[Flokkur:Hertogar af Normandí]]
0v8gzovyfoi6jhmffllotckh4dt7wq7
1922365
1922303
2025-07-03T02:16:56Z
Stormurmia
73754
1922365
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Richard coeurdelion g.jpg|thumb|right|Ríkharður ljónshjarta. Mynd úr handriti frá 12. öld.]]
'''Ríkharður I''' ([[8. september]] [[1157]] – [[6. apríl]] [[1199]]) oft nefndur '''Ríkharður ljónshjarta''' (enska: ''Richard the Lionheart'', franska: ''Cœur de Lion''), var konungur [[England]]s frá 6.júlí 1189 til dauðadags. Auk þess bar hann margvísalega aðra titla: hann var hertogi af [[Normandí]], [[Akvitanía|Akvitaníu]] og [[Gaskónía|Gaskóníu]], lávarður [[Írland]]s, yfirkonungur [[Kýpur]], greifi af [[Anjou]], [[Maine (Frakklandi)|Maine]] og [[Nantes]], auk þess sm hann var yfirlávarður [[Bretagne]].
Auknefnið ''ljónshjarta'' hlaut hann fyrir hugrekki sitt og orðspor sem hermaður og herforingi, einkum í tengslum við þátttöku sína í þriðju krossferðinni, þar sem hann barðist meðal annars við [[Saladín]] um yfirráð yfir helga landinu
== Bernska ==
Ríkharður var sonur [[Hinrik 2. Englandskonungur|Hinriks 2.]] Englandskonungs og [[Elinóra af Akvitaníu|Elinóru af Akvitaníu]]. Hann var fæddur í [[Oxford]] en lærði aldrei að tala ensku, fremur en raunar flestir aðrir konungar af [[Plantagenetætt]]. Foreldrar hans voru bæði frönsk og dvöldu langdvölum Frakklandsmegin við [[Ermarsund]]. Hann er talinn hafa fengið góða menntun. Ríkharður er sagður hafa verið ljósrauðhærður, fölur, hávaxinn og mjög myndarlegur. Hann sýndi snemma herkænsku og hæfileika til stjórnunar og var þekktur fyrir hugrekki og riddaramennsku.
Ríkharður átti eldri bróður, [[Hinrik ungi|Hinrik unga]], sem var krýndur meðkonungur föður þeira árið [[1170]]. Hann gat því ekki búist við að erfa ensku krúnuna en ráð var fyrir því gert að hann fengi Akvitaníu frá móður sinni. Þegar Ríkharður var tveggja ára var samið um að hann skyldi giftast einni af dætrum [[Ramón Berenguer 4.|Ramóns Berenguer 4.]], greifa af [[Barselóna]], en af því varð þó ekki. Nokkrum árum síðar var hann trúlofaður [[Alísa af Frakklandi|Alísu]], dóttur [[Loðvík 7. Frakkakonungur|Loðvíks 7.]] Frakkakonungs, sem áður hafði verið giftur móður hans. [[Margrét af Frakklandi, Ungverjalandsdrottning|Margrét]] systir hennar hafði trúlofast Hinriki unga nokkru fyrr. Alísa var send til Englands átta eða níu ára að aldri til að alast upp við hirð tengaföður síns tilvonandi.
== Átök við Hinrik 2. ==
[[Mynd:Richard I of England.png|thumb|left|Ríkharður ljónshjarta. Málverk frá 17. öld.]]
Árið [[1171]] fór Ríkharður til Akvitaníu, en móðir hans hafði þá slitið sambúð við föður hans og sest að í [[Poitiers]], og ári síðar tók hann formlega við hertogadæminu, en faðir hans fékk þó mestallar tekjurnar af því eftir sem áður. Eldri bræðurnir þrír, Hinrik ungi, Ríkharður og [[Geoffrey Plantagenet|Geoffrey]], gerðu uppreisn gegn föður sínum [[1173]] - [[Jóhann]] var enn barn að aldri og var með Hinriki konungi í Englandi - og nutu þeir stuðnings Elinóru móður sinnar og Loðvíks 7. Frakkakonungs. Hinrik tókst þó að bæla uppreisnina niður og setti Elinóru í [[stofufangelsi]], þar sem hún var næstu sextán árin, meðal annars til að tryggja að Ríkharður héldi sig á mottunni, en hann og móðir hans voru sögð náin. Hinrik gerði svo friðarsamning við Loðvík og bræðurnir sáu þá þann kost vænstan að gefast upp og biðja föður sinn fyrirgefningar. Hinrik gaf sonum sínum upp sakir en skerti tekjustofna þeirra nokkuð.
Hinrik fól svo Ríkharði það hlutverk að refsa aðalsmönnum í Akvitaníu sem risið höfðu gegn honum. Sautján ára að aldri var hann því farinn að stýra her og beita honum gegn mönnum sem áður höfðu stutt hann. Hann þótti standa sig mjög vel og það var á þessum árum sem hann fékk viðurnefni sitt. Harka hans og óvægni leiddi þó til þess að gerð var uppreisn gegn honum [[1179]] og leituðu uppreisnarmenn til bræðra hans, Hinriks unga og Geoffreys, um aðstoð. Þeir brugðust vel við en Ríkharður hafði betur. Á árunum 1181-1182 kom einnig til átaka víða en þá naut Ríkharður stuðnings föður síns og Hinriks unga bróður síns og barði óvini sína til hlýðni.
Spennan milli Ríkharðs og Hinriks unga fór þó vaxandi á ný og Ríkharður neitaði að fara að boði föður þeirra og sverja Hinriki hollustu. Það varð heldur ekki til að bæta samkomulagði á milli feðganna að almælt var að Alísa, unnusta Ríkharðs, sem alltaf hafði verið um kyrrt í Englandi, væri ein af mörgum ástkonum Hinriks 2. Þetta gerði hjúskap hennar og Ríkharðs í raun óhugsandi í augum kirkjunnar en þó var trúlofun þeirra ekki slitið, bæði vegna þess að henni fylgdi verðmætur [[heimanmundur]] sem Hinrik vildi ekki þurfa að skila og svo var hún systir hins unga [[Filippus 2. Frakkakonungur|Filippusar 2.]] Frakkakonungs, sem hvorugur þeirra feðga vildi móðga.
Árið [[1183]] réðust Hinrik ungi og Geoffrey inn í Akvitaníu til að reyna að beygja Ríkharð undir sig. Hann tók harkalega á móti þótt sumir þegnar hans snerust á lið með innrásarmönnum. Hlé varð á átökunum sumarið 1183, þegar Hinrik ungi dó, en Hinrik 2. gaf brátt Jóhanni, yngsta syni sínum, heimild til að ráðast inn í Akvitaníu. Átökum milli feðganna linnti ekki þótt Ríkharður væri nú ríkisarfi. Til að styrkja stöðu sína gerði hann bandalag við Filippus 2. Samband þeirra vakti furðu margra og er stundum talið kveikjan að orðrómi um samkynhneigð Ríkharðs, en fleira kom þó til.
== Konungur Englands ==
[[Mynd:Richard and Philip.jpg|thumb|right|Ríkharður og Filippus 2. Frakkakonungur]]
Árið 1189 fóru þeir Ríkharður og Filippus í herför gegn Hinrik 2. og unnu sigur á her hans 4. júlí 1189. Hinrik féllst á að útnefna Ríkharð erfingja sinn. Tveimur dögum síðar dó hann og Ríkharður varð konungur Englands. Hann var krýndur í Westminster Abbey 3. september 1189. Samkvæmt einni heimild hafði hann lagt bann við því að konur og Gyðingar væru við krýningarathöfnina en nokkrir Gyðingar komu þó með gjafir handa konunginum. Hann lét fletta þá klæðum, húðstrýkja þá og varpa á dyr. Orðrómur komst á kreik um að hann hefði fyrirskipað að allir Gyðingar skyldu drepnir og upphófst þá fjöldamorð á Gyðingum í London. Önnur heimild segir aftur á móti að borgarbúar hafi átt upptök að morðunum og Ríkharður hafi refsað hinum seku.
Ríkharður hafði, nokkru áður en hann varð konungur, heitið því að fara í [[krossferð]] og nú varð úr að hann og Filippus 2. ákváðu að fara saman í [[Þriðju krossferðina]], líklega vegna þess að báðir óttuðust að ef annar færi myndi hinn nota tækifærið til að leggja undir sig lendur. Ríkharður tæmdi fjárhirslur föður síns, hækkaði skatta, seldi eignir og kúgaði fé af þegnum sínum til að kosta krossferðina og hélt svo af stað sumarið [[1190]] með 100 skip og 8000 manna her.
Ríkharður dvaldi því aðeins sex mánuði af konungstíma sínum í Englandi, kvartaði yfir kulda og rigningu og sagðist til í að selja [[London]] ef kaupanda væri að finna. Hann setti biskupinn í Durham og jarlinn af Essex til að stýra ríkinu en Elinóra móðir hans mun þó hafa ráðið miklu. Jóhann bróðir hans var ekki sáttur við þetta fyrirkomulag, fannst að hann hefði sjálfur átt að stýra landinu, og fór að vinna gegn Ríkharði í laumi.
== Ríkharður á Sikiley og Kýpur ==
Ríkharður og Filippus komu til [[Sikiley]]jar í september 1190. [[Vilhjálmur 2. Sikileyjarkonungur|Vilhjálmur 2.]] Sikileyjarkonungur var þá nýlega látinn og frændi hans, [[Tancred Sikileyjarkonungur|Tancred]] af Lecce, hafði hrifsað völdin og fangelsað ekkju Vilhjálms, [[Jóhanna Sikileyjardrottning|Jóhönnu]] drottningu, sem var systir Ríkharðs. Ríkharður fékk hana látna lausa en fékk ekki arf sem hún átti rétt á afhentan. Ríkharður brást reiður við, réðist á [[Messína]] og lagði borgina undir sig. Tancred gafst þó ekki upp fyrr en í mars [[1191]] og gerðu þeir þá samning sem fól í sér að Jóhanna fékk peningagreiðslu í stað lands sem hún hafði átt að erfa. Ríkharður útnefndi [[Arthúr hertogi af Bretagne|Arthúr]] hertoga af Bretagne, son Geoffreys bróður síns, sem erfingja sinn og Tancred hét að gifta honum eina af dætrum sínum.
Þeir Rikharður og Filippus dvöldu áfram á Sikiley um hríð en við það fór spenna á milli þeirra vaxandi. Að lokum ákváðu þeir að setjast niður og ræða ágreining sinn og tókst þá með þeim samkomulag sem fól meðal annars í sér að trúlofun Ríkharðs og Alísu var slitið en þá var 21 ár síðan hún var ákveðin. Raunar var Ríkharður þá þegar heitbundinn [[Berengaría af Navarra|Berengaríu]] af [[Konungsríkið Navarra|Navarra]] og hún var kominn til hans á Sikiley.
Ríkharður sigldi svo frá Messína áleiðis til [[Akkó]] í [[Landið helga|Landinu helga]] en óveður tvístraði flotanum á leiðinni og skipið sem flutti Berengaríu og Jóhönnu Sikileyjardrottningu, systur Ríkharðs, hraktist til [[Kýpur]], þar sem stjórnandi eyjarinnar, [[Ísak Komnenos]], hafði þær í haldi. Ríkharður hertók eyjuna með hjálp ýmissa krossfara sem komið höfðu þangað frá Landinu helga, steypti Ísak Komnenos af stóli og frelsaði konurnar. Síðan var brúðkaup þeirra Berengaríu haldið í [[Limassol]] á Kýpur, [[12. maí]] [[1191]].
== Í Landinu helga ==
[[Mynd:Map Crusader states 1190-en.svg|thumb|right|Lönd krossfaranna árið 1190.]]
Síðan sigldu þau til Akkó og þangað kom Ríkharður [[8. júní]]. Hann gekk í bandalag við [[Guy af Lusignan]], sem hafði komið honum til hjálpar á Kýpur og átti í deilum við [[Konráður af Montferrat|Konráð af Montferrat]] um hvor þeirra skyldi vera konungur [[Konungsríkið Jerúsalem|Jerúsalem]]. Ríkharður var veikur þegar þarna var komið sögu en barðist þó með mönnum sínum í umsátrinu um Akra, sem krossförum tókst að vinna. Í framhaldi af því gerðu þeir samkomulag við [[Saladín]] soldán um að þeir héldu ströndinni og mættu fara í pílagrímsferðir til Jerúsalem.
Fljótlega eftir þetta lenti Ríkharður í deilum við [[Leópold 5., hertogi af Austurríki|Leópold 5.]], hertoga af [[Austurríki]], sem fór á burt í fússi með menn sína. Filippus 2. hvarf einnig á brott eftir deilur við Ríkharð. Ríkharður fór svo frá Akkó en lét áður taka af lífi 2700 múslimska [[gísl]]a sem krossfarar höfðu tekið til að tryggja að Saladín héldi vopnahlésskilmála. Á fyrri helmingi [[1192]] var hann í [[Askalon]] og styrkti varnir borgarinnar. Hann vann nokkra sigra á her Saladíns en varð ekkert ágengt í sókninni til Jerúsalem.
Þegar Konráði af Montferrat tókst að fá sig kosinn konung Jerúsalem seldi Ríkharður keppinauti hans, Guy af Lusignan, eyna Kýpur. Nokkrum dögum síðar, [[28. apríl]] [[1192]], var Konráð drepinn af tilræðismönnum og átta dögum síðar var ólétt ekkja hans, [[Ísabella af Jerúsalem|Ísabella]], látin giftast [[Hinrik 2. af Champagne|Hinrik 2.]] af Champagne, systursyni Ríkharðs. Sterkur grunur lá á um að Ríkharður hefði átt aðild að morðinu.
Ríkharður hafði þegar hér var komið sögu gert sér grein fyrir því að jafnvel þótt hann gæti unnið Jerúsalem tækist honum aldrei að halda borginni. Honum var líka farið að liggja á að komast heim því bæði Filippus og Jóhann bróðir hans notuðu fjarveru hans til að auka áhrif sín og seilast til landa. Hann gerði því samkomulag við Saladín en í því fólst meðal annars þriggja ára [[vopnahlé]]. Síðan sigldi hann heim á leið en Berengaría var farin áður. Hann lenti í illviðri og neyddist til að lenda á [[Korfú]], þar sem honum var illa tekið, enda hafði hann hrifsað til sín Kýpur, sem tilheyrt hafði [[Býsans]]ríkinu. Hann dulbjó sig sem musterisriddara og sigldi fáliðaður á brott en skipið fórst við botn [[Adríahafið|Adríahafsins]] og þeir þurftu að leggja í hættulegt ferðalag um Mið-Evrópu.
== Fangi hertoga og keisara ==
[[Mynd:Durnstein castle.jpg|thumb|left|Rústir Dürnstein-kastala.]]
Rétt fyrir jólin 1192 handsamaði Leópold hertogi af Austurríki Ríkharð nálægt [[Vínarborg]] og sakaði hann um að standa á bak við morðið á Konráði af Montferrat, sem var frændi Leópolds. Ríkharði var haldið í Dürnstein-kastala. Það var ólöglegt að halda krossfara föngnum og [[Selestínus III]] páfi bannfærði Leópold hertoga. Hann afhenti þá [[Hirik 6. keisari|Hinrik 6.]] keisara fangann en keisarinn þóttist eiga ýmissa harma að hefna gegn Ríkharði og hafði hann í haldi í Trifels-kastala. Páfinn bannfærði hann líka en keisarinn sinnti því ekki því hann bráðvantaði peninga til að koma sér upp her og tryggja völd sín á Suður-Ítalíu. Hann krafðist því 65.000 punda silfurs í [[lausnargjald]] af Englendingum.
Elinóra móðir Ríkharðs lagði hart að sér að afla peninganna, lagði þunga skatta á landsmenn og gerði sjóði kirkna upptækja. Berengaría kona hans reyndi einnig að afla fjár á meginlandinu. Jóhann bróðir Ríkharðs og Filippus Frakkakonungur buðu keisaranum aftur á móti háa fjárhæð ef hann vildi halda Ríkharði föngnum til hausts 1194 en því hafnaði hann. Hinrik keisari fékk svo uppsett lausnargjald og lét Ríkharð lausan [[4. febrúar]] [[1194]]. Þá sendi Filippus Jóhanni orðsendingu: „Gættu nú að þér, djöfsi er laus.“
== Síðustu æviár og dauði ==
[[Mynd:Richard1TombFntrvd.jpg|thumb|right|Gröf Richards í Fontevaud-klaustri í Frakklandi.]]
Ríkharður fyrirgaf þó bróður sínum þegar þeir hittust og útnefndi hann erfingja sinn í stað Arthúrs af Bretagne. Hann hóf svo tilraunir til að ná aftur [[Normandí]], sem Filippus hafði lagt undir sig á meðan Ríkharður var í burtu. Þeir börðust um hertogadæmið næstu árin. Ríkharður reisti hinn vandlega víggirta kastala Château Gaillard, sem sagður var einn hinn glæstasti í Evrópu, og gerði hann að aðalaðsetri sínu. Hann gerði bandalag gegn Filippusi við [[Baldvin 9. af Flæmingjalandi|Baldvin 9.]] af [[Flæmingjaland]]i, Renaud greifa af Boulogne og [[Sancho 6.]] af Navarra, tengdaföður sinn, og vann ýmsa sigra.
Í mars 1199 var Ríkharður í [[Limousin]] að berja niður uppreisn. Hann settist um kastalann Chalus-Chabrol. Að kvöldi [[25. mars]] varð hann fyrir [[ör]] sem skotið var af kastalaveggnum. Örin kom í handlegginn. Læknir nokkur fjarlægði hana en tókst það illa og sýking kom í sárið. Konungur dó [[6. apríl]] í örmum móður sinnar og hafði áður arfleitt Jóhann bróður sinn að öllum lendum sinum en [[Ottó 4. keisari|Ottó]] systurson sinn að skartgripum sínum.
== Hjónaband og arfleifð ==
Ríkharður og Berengaría voru barnlaus. Ríkharður sinnti ekkert um Berengaríu eftir að hann losnaði úr haldi keisarans en þegar [[Selestínus III]] páfi skipaði honum að viðlagðri bannfæringu að taka hana til sín og vera henni trúr hlýddi Ríkharður og fylgdi konu sinni til kirkju vikulega þaðan í frá. Annars virðist hann hafa lítið skipt sér af henni.
Margt hefur verið ritað um [[kynhneigð]] Ríkharðs. Sagnfræðingurinn Jean Flori hefur gert rannsókn á verkum samtímahöfunda og segir að þeir hafi almennt talið Ríkharð [[samkynhneigð]]an og segir að tvær opinberar syndajátningar hans, [[1191]] og [[1195]], beri því vitni. Ekki eru þó allir sammála því áliti. Samtímaheimildir segja líka frá sambandi hans við konur og hann gekkst við einum óskilgetnum syni, Filippusi af Cognac. Flori telur hann því hafa verið [[tvíkynhneigð]]an.
Ríkharður hefur fengið góð eftirmæli í sögunni og mun betri en flestir sagnfræðingar telja að hann eigi skilið. Steven Runciman segir í ''History of the Crusades'' að hann hafi verið „slæmur sonur, slæmur eiginmaður og slæmur konungur, en glæsilegur og frábær hermaður“. Þótt hann dveldist nær ekkert í Englandi og talaði nær enga ensku hafa Englendingar löngum litið á hann sem þjóðhetju og hann er einn þekktasti konungur Englands fyrr á öldum og einn örfárra eftir [[1066]] sem jafnan er einkenndur með viðurnefni en ekki tölustaf.
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál = En|titill = Richard 1 of England|mánuðurskoðað = 16. ágúst|árskoðað = 2010}}
{{töflubyrjun}}
{{erfðatafla
| titill = [[Listi yfir þjóðhöfðingja Englands|Konungur Englands]]
| frá = 1189
| til = 1199
| fyrir = [[Hinrik 2. Englandskonungur|Hinrik 2.]]
| eftir = [[Jóhann landlausi]]
}}
{{erfðatafla
| titill = [[Hertogar af Normandí]]
| frá = 1189
| til = 1199
| fyrir = [[Hinrik 2. Englandskonungur|Hinrik 2.]]
| eftir = [[Jóhann landlausi]]
}}
{{Töfluendir}}
{{fd|1157|1199}}
{{Enskir, skoskir og breskir einvaldar}}
[[Flokkur:Plantagenetætt]]
[[Flokkur:Konungar Englands]]
[[Flokkur:Hertogar af Normandí]]
pushi5dv118dt44vkml3sh046h7jsed
Jóhann landlausi
0
89520
1922302
1854997
2025-07-02T18:11:18Z
TKSnaevarr
53243
1922302
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:John of England (John Lackland).jpg|thumb|right|Jóhann landlausi.]]
'''Jóhann landlausi''' ([[24. desember]] [[1167]] – [[19. október]] [[1216]]) var konungur [[England]]s frá [[6. apríl]] [[1199]] til dauðadags. Viðurnefni sitt ([[enska]] ''John Lackland'') hlaut hann af því að hann var yngstur bræðra sinna og erfði engar lendur þegar faðir hans dó og jafnframt vegna þess að á konungstíð sinni tapaði hann stórum landsvæðum í hendur Frakkakonungs.
== Uppvöxtur ==
Jóhann var fimmti sonur [[Hinrik 2. Englandskonungur|Hinriks 2.]] Englandskonungs og [[Elinóra af Akvitaníu|Elinóru af Akvitaníu]] og erfði krúnuna þegar [[Ríkharður ljónshjarta]] bróðir hans dó. Eldri bræður hans þrír (sá fjórði dó fárra ára gamall) gerðu allir uppreisn gegn föður þeirra, sumir oftar en einu sinni. Elinóra móðir þeirra studdi þá og var sett í stofufangelsi [[1173]], þegar Jóhann var um fimm ára gamall.
[[Mynd:King John from De Rege Johanne.jpg|thumb|left|Jóhann landlausi á veiðum.]]
Barn að aldri var Jóhann heitbundinn Alais, dóttur og erfingja [[Humbert 3. af Savoja|Humberts 3.]] af [[Savoja]]. Stúlkan var flutt til Englands til að alast upp við hirð tengdaföður síns en dó áður en af brúðkaupinu varð.
Jóhann fékk snemma á sig orð fyrir undirferli og sviksemi og vann ýmist með eða á móti bræðrum sínum, [[Hinrik ungi|Hinrik unga]], Ríkharði og [[Geoffrey Plantagenet|Geoffrey]]. Árið 1184 gerðu Ríkharður og Jóhann báðir kröfu til yfirráða í [[Akvitanía|Akvitaníu]], sem var hertogadæmi móður þeirra. Árið [[1185]] var Jóhann settur yfir [[Írland]] og gerði sig svo óvinsælan þar að hann hraktist á brott eftir átta mánuði.
Á meðan Ríkharður var í [[Þriðja krossferðin|Þriðju krossferðinni]], frá [[1190]] til [[1194]], vann Jóhann á móti honum og þeim sem hann hafði sett yfir ríkið. Þegar Ríkharður var á heimleið var hann handsamaður af [[Leópold 5., hertogi Austurríkis|Leópold 5]]. Austurríkishertoga og síðan afhentur [[Hinrik 6. keisari|Hinrik 6.]] keisara, sem krafðist offjár í lausnargjald. Jóhann og [[Filippus 2. Frakkakonungur]] gengu í bandalag og buðu keisaranum háa fjárhæð fyrir að halda Ríkharði föngnum. Hann neitaði og Elinóru móður þeirra bræðra og [[Berengaría af Navarra|Berangaríu af Navarra]], konu Ríkharðs, tókst að skrapa saman fé í [[lausnargjald]]ið. Jóhann bað Ríkharð fyrirgefningar þegar hann sneri heim og fékk hana; Ríkharður, sem var barnlaus, útnefndi hann líka erfingja sinn.
== Konungur Englands ==
[[Mynd:John lackland.jpg|thumb|right|Jóhann landlausi. Mynd úr handriti frá 14. öld.]]
Þegar Ríkharður dó [[1199]] játuðu [[Normandí]] og England Jóhanni hollustu og hann var krýndur í [[Westminster Abbey]] [[27. maí]]. En [[Anjou]], [[Maine (Frakklandi)|Maine]] og [[Bretagne]] höfnuðu honum og kusu fremur [[Arthúr]] hertoga af Bretagne, son Geoffreys eldri bróður Jóhanns. Hann naut líka stuðnings Filippusar 2. Frakkakonungs fyrst í stað en árið [[1200]] viðurkenndi Filippus tilkall Jóhanns.
Aðalsmenn í [[Poitou]], sem var eitt af greifadæmum Jóhanns á meginlandinu, voru ósáttir við ýmislegt í stjórn hans og sneru sér til Filippusar. Hann kallaði Jóhann til sín í París en Jóhann neitaði að hlýða. Þar sem frönsku hertoga- og greifadæmin sem Jóhann réði voru frönsk [[lén]] gat Filippus kallað þetta óhlýðni við [[lénsherra]] og hann lýsti því yfir að Jóhann hefði fyrirgert rétti sínum til þeirra. Hann seldi Arthúri svo allar lendurnar að léni og trúlofaði hann jafnframt Maríu dóttur sinni. Jóhann hófst handa við að láta smíða flota til að geta háð stríð handan [[Ermarsund]]s og var það í raun upphaf breska konunglega flotans.
Arthúr reyndi að ná Elinóru af Akvitaníu, ömmu sinni og móður Jóhanns, á sitt vald með umsátri um kastalann Mirabeau, en Jóhann kom honum að óvörum og handsamaði hann. Arthúri var varpað í dýflissu og er ekki titað hvað um hann varð en hann er talinn hafa dáið eða verið drepinn fljótlega. Systir Arthúrs, [[Elinóra, mærin fagra af Bretagne|Elinóra]], var einnig sett í fangelsi og þar var hún til dauðadags [[1241]].
== Magna Carta ==
Í júní [[1204]] náði Filippus Normandí á sitt vald og einnig hluta af Anjou og Poitou. Jóhann þurfti á miklu fé að halda til að halda úti her ef hann átti að eiga von í að ná frönsku lendunum á ný en með þeim hafði hann jafnframt tapað miklum tekjum svo að ljóst var að hann yrði að leggja á þunga skatta. Hann lagði meðal annars á [[tekjuskattur|tekjuskatt]] í fyrsta sinn og einnig hækkaði meðal annars greiðslu sem aðalsmenn þurftu að inna af hendi til að sleppa við beina herþjónustu, ellefu sinnum á sautján árum.
Síðustu hækkanirnar voru mestar og þá var aðalsmönnum nóg boðið. Í september [[1214]] neituðu margir aðalsmennn að borga, enda höfðu þeir enga trú á að Jóhanni tækist að ná frönsku lendunum aftur. Í maí [[1215]] höfnuðu þeir alfarið greiðslunni, héldu til [[London]] undir forystu Robert fitz Walter og tóku borgina, svo og [[Lincoln]] og [[Exeter]]. Jóhann átti fund með þeim við Runnymede nálægt London [[15. júní]] [[1215]] og undirritaði þar [[Magna Carta]], lagabálk sem takmarkaði vald konungsins og gerði honum skylt að hlíta tilteknum lögum og reglum.
== Borgarastyrjöld ==
[[Mynd:Lehmann - Louis VIII of France.jpg|thumb|left|Loðvík prins, seinna [[Loðvík 8. Frakkakonungur|Loðvík 8.]].]]
Jóhann átti í hörðum deilum við [[kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjuna]] framan af ríkisárum sínum og fór svo að páfi [[Bannfæring|bannfærði]] hann árið [[1209]]. Til að losna undan bannfæringunni féllst Jóhann á það árið [[1213]] að gera England og Írland að lénsríkjum guðs, Péturs postula og Páls postula og gjalda páfanum ákveðna fjárhæð árlega og viðurkenna hann sem lénsherra sinn. Nú ákvað hann að nota sér þetta. Þar sem hann hafði verið beittur þrýstingi til að undirrita skjalið leitaði hann til lénsherra síns, páfans, og bað hann um að ógilda það.
Páfinn varð við því en hópur aðalsmanna gerði þá uppreisn gegn konungi og leitaði meðal annars aðstoðar hjá [[Loðvík 8. Frakkakonungur|Loðvík]], krónprinsi Frakklands, og bauð honum ensku krúnuna að launum. Kona Loðvíks, [[Blanka af Kastilíu]], var dótturdóttir Hinriks 2. og systurdóttir Jóhanns. Jóhann fór víða um England og barðist gegn uppreisnarmönnum og jafnframt gegn [[Alexander 2. Skotakonungur|Alexander 2.]] Skotakonungi, sem hafði notað tækifærið og ráðist inn í Norður-England. Hann réðist hins vegar ekki til atlögu við uppreisnarmenn í London, sem þeir höfðu á valdi sínu.
Þann [[21. maí]] [[1216]] lenti Loðvík með her sinn í [[Kent]], hélt þaðan til London og var lýstur konungur Englands í [[Pálskirkja|Pálskirkju]] en þó ekki krýndur. Í lok sumars hafði hann náð þriðjungi Englands á sitt vald og naut stuðnings tveggja þriðju hluta allra aðalsmanna. Jóhann konungur hraktist stað úr stað og var orðinn sjúkur af [[blóðkreppusótt]]. Sigur Loðvíks virtist skammt undan en þá dó Jóhann í Newark-kastala í [[Lincolnshire]], 18. eða 19. nóvember 1216.
Hinrik sonur Jóhanns, þá níu ára að aldri, tók við krúnunni og þá brá svo við að ensku aðalsmennirnir snerust flestir á sveif með hinum nýja konungi. Her hans vann sigur á her Loðvíks í orrustu við Lincoln [[20. maí]] [[1217]] og í ágúst tapaði franski flotinn sjóorrustu við þann enska. Þá neyddist Loðvík til að ganga til samninga þar sem hann féllst á að ráðast aldrei á England aftur og viðurkenna að hann hefði aldrei átt löglegt tilkall til krúnunnar. Í staðinn fékk hann allháa fjárhæð greidda.
== Eftirmæli ==
Jóhann hefur fengið afar slæmt eftirmæli í sögunni, bæði vegna þess að hann tapaði miklum lendum í [[Frakkland]]i á fyrstu ríkisstjórnarárum sínum, hann stýrði ríki sínu inn í borgarastyrjöld og hann gerði England að lénsríki páfastóls. Hans er þó helst minnst fyrir það að hann var þvingaður til að undirrita Magna Carta. Að mörgu leyti var hann þó hæfur stjórnandi, vel að sér um málefni ríkisins og réttsýnn og var oft fenginn til að dæma í málum. Hann var hins vegar tortrygginn, sveifst einskis til að koma sínu fram og naut lítils trausts þegna sinna.
== Hjónabönd og börn ==
Jóhann kvæntist [[Ísabella af Gloucester|Ísabellu af Gloucester]], dóttur William Fitz Robert, jarls af Gloucester. Þau voru barnlaus og Jóhann fékk hjónaband þeirra gert ógilt vegna skyldleika um það leyti eða skömmu eftir að hann varð konungur. Hún hefur því aldrei verið talin drottning. [[24. ágúst]] árið [[1200]] gekk Jóhann svo að eiga [[Ísabella af Angoulême|Ísabellu af Angoulême]], sem hann hafði rænt frá unnusta hennar, Hugh 10. de Lusignan. Þau áttu fimm börn: [[Hinrik 3.]] Englandskonung, Ríkharð, jarl af [[Cornwall]], [[Jóhanna af Englandi, Skotadrottning|Jóhönnu]] Skotadrottningu, konu Alexanders 2., [[Ísabella af Englandi, keisaraynja|Ísabellu]] keisaraynju, konu [[Friðrik 2. keisari|Friðriks 2.]] keisara, og Elinóru, sem fyrst giftist jarlinum af Pembroke og síðar [[Simon Montfort]], jarli af Leicester.
Jóhann er sagður hafa verið mjög kvensamur og svo mikið er víst að hann átti fjölda óskilgetinna barna.
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál = En|titill = John of England|mánuðurskoðað = 18. ágúst|árskoðað = 2010}}
{{töflubyrjun}}
{{erfðatafla
| titill = [[Listi yfir þjóðhöfðingja Englands|Konungur Englands]]
| frá = 1199
| til = 1216
| fyrir = [[Ríkharður ljónshjarta]]
| eftir = [[Hinrik 3. Englandskonungur|Hinrik 3.]]
}}
{{erfðatafla
| titill = [[Hertogar af Normandí]]
| frá = 1199
| til = 1204 / 1216
| fyrir = [[Ríkharður ljónshjarta]]
| eftir = [[Hinrik 3. Englandskonungur|Hinrik 3.]] / að nafninu til
}}
{{Töfluendir}}
{{fd|1167|1216}}
{{Enskir, skoskir og breskir einvaldar}}
[[Flokkur:Plantagenetætt]]
[[Flokkur:Konungar Englands]]
[[Flokkur:Hertogar af Normandí]]
n56bgnthmwnc8d9hm252s34lc19vu6d
Jóhann Berg Guðmundsson
0
117524
1922331
1916828
2025-07-02T20:08:26Z
Berserkur
10188
1922331
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnumaður
|mynd= [[File:Jóhann Guðmundsson.jpg |200px]]
|nafn= Jóhann Berg Guðmundsson
|fullt nafn= Jóhann Berg Guðmundsson
|fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1990|10|27}}
|fæðingarbær=[[Reykjavík]]
|fæðingarland=Ísland
|hæð= 1,78m
|staða= Vængmaður
|núverandi lið= Al Dhafra
|númer= 17
|ár í yngri flokkum=
|yngriflokkalið= [[Breiðablik]] , [[Chelsea FC|Chelsea F.C.]] og [[Fulham FC|Fulham F.C.]]
|ár1=2008
|ár2=2009-2014
|ár3=2014-2016
|ár4=2016-2024
|ár5=2024-2025
|ár6=2025-
|lið1=[[Breiðablik]]
|lið2= [[AZ Alkmaar|AZ]]
|lið3=[[Charlton Athletic]]
|lið4=[[Burnley F.C.]]
|lið5= Al-Orobah
|lið6= Al Dhafra
|leikir (mörk)1=22 (6)
|leikir (mörk)2= 119 (9)
|leikir (mörk)3= 81 (16)
|leikir (mörk)4= 200 (15)
|leikir (mörk)5= 27 (4)
|leikir (mörk)6= 0 (0)
|landsliðsár=2008<br>2008-2011<br>2008-
|landslið=Ísland U19<br>Ísland U21<br>[[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ísland]]
|landsliðsleikir (mörk)=1 (1)<br>14 (6)<br>99 (8)
|mfuppfært= júlí 2025
|lluppfært= jan 2025
}}
'''Jóhann Berg Guðmundsson''' (f. [[27. október]] [[1990]]) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir liðið Al Dhafra í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
Jóhann skoraði þrennu gegn [[Sviss]] árið 2014 fyrir landsliðið og var sá fyrsti til þess að skora þrennu fyrir íslenska landsliðið í 13 ár. Jóhann lék alla leiki Íslands á EM í knattspyrnu í Frakklandi 2016. Sama ár fór hann frá [[Charlton Athletic]] til [[Burnley F.C.]].<ref>[http://www.bbc.com/sport/football/36835053 Johann Berg Gudmundsson & Nick Pope: Burnley sign duo from Charlton] BBC. Skoðað 19. júlí, 2016.</ref> Tímabilið 2019-2020 var Jóhann að mestu plagaður af meiðslum.
Í desember 2022 var aukaspyrnumark Jóhanns valið sem mark mánaðarins. Hann yfirgaf Burnley sumarið 2024 og hélt á Arabíuskagann.
<gallery>
Mynd:Johann-berg-gudmondsson-1313350875.jpg|Jóhann Berg Guðmundsson með AZ Alkmaar árið 2011.
Mynd:1 Jóhann Berg Guðmundsson.jpg|Jóhann með landsliðinu.
FWC 2018 - Group D - ARG v ISL - Photo 094.jpg|Jóhann gegn Argentínu 2018. [[Lionel Messi]] efst.
</gallery>
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Íslenskir knattspyrnumenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1990]]
9f73iejr8km49n8jxmorxht917iuw9h
Buslendur
0
122493
1922307
1533908
2025-07-02T18:34:17Z
213.167.138.208
1922307
wikitext
text/x-wiki
'''Buslendur''' (Anatini) eða hálfkafarar eru undirflokkur fugla af [[andaætt]]. Buslendur (Anatini) eru algengar í íslenskri fuglafánu. Meðal buslanda eru [[stokkönd]], [[rauðhöfðaönd]], [[urtönd]], [[grafönd]] og [[taumönd]]. Þegar buslendur kafa eftir æti þá fer haus, háls og hálfur búkurinn á kaf en stélið stendur beint upp í loftið.
[[flokkur:buslendur]]
1kxy3wf2da6v9bpp6e7myutetsxvoh4
Notandaspjall:Berserkur
3
125387
1922301
1913896
2025-07-02T18:10:22Z
Orland
3219
/* Eináfjallseyjar */ About [[David Woodard]]. Please read [[:en:User:Grnrchst/David Woodard report]] again.
1922301
wikitext
text/x-wiki
== Gróa ==
Sæll, ég var að byrja síðu um íslensku hljómsveitina Grôa, ég hef aldrei áður gert wikipedia síðu, gætiru mögulega hjálpað mér og bætt við?
það er þegar til wikipedia síða um Gróu á enska wikipedia, [[Kerfissíða:Framlög/153.92.155.84|153.92.155.84]] 26. apríl 2025 kl. 19:52 (UTC)
: Já, athuga þetta við tækifæri. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 26. apríl 2025 kl. 20:20 (UTC)
::Takk kærlega [[Kerfissíða:Framlög/31.209.156.57|31.209.156.57]] 26. apríl 2025 kl. 20:31 (UTC)
== Eináfjallseyjar ==
Sæll, þetta var ekki tilraunarsíða. [[Notandi:JetLowly|JetLowly]] ([[Notandaspjall:JetLowly|spjall]]) 2. maí 2025 kl. 21:30 (UTC)
: Sæll, þetta örnefni er ekki til og er málfræðileg vitleysa. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. maí 2025 kl. 21:36 (UTC)
::Þetta er íslensk þýðing, Yijiangshan er ekki einu sinni íslenskað, bara afritað af ensku og virkar ekki þar sem y og i er saman meðal annars [[Notandi:JetLowly|JetLowly]] ([[Notandaspjall:JetLowly|spjall]]) 2. maí 2025 kl. 21:43 (UTC)
::: Þetta er vélræn þýðing, s.s. ekki íslenska. Bara sett í þýðingarvél og virkar ekki. Betra að nota umritun. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. maí 2025 kl. 21:53 (UTC)
== David Woodard ==
About [[David Woodard]]. Please read [[:en:User:Grnrchst/David Woodard report]] again. ''91 articles on the subject.'' is the result of the spamming campaign. Once, there was 335 articles on the subject. Now we are fighting back this autopromotion. Bw [[Notandi:Orland|Orland]] ([[Notandaspjall:Orland|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 18:10 (UTC)
82hd3gowotah7ddqpcpf70as50itazy
1922304
1922301
2025-07-02T18:16:19Z
Berserkur
10188
1922304
wikitext
text/x-wiki
== Gróa ==
Sæll, ég var að byrja síðu um íslensku hljómsveitina Grôa, ég hef aldrei áður gert wikipedia síðu, gætiru mögulega hjálpað mér og bætt við?
það er þegar til wikipedia síða um Gróu á enska wikipedia, [[Kerfissíða:Framlög/153.92.155.84|153.92.155.84]] 26. apríl 2025 kl. 19:52 (UTC)
: Já, athuga þetta við tækifæri. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 26. apríl 2025 kl. 20:20 (UTC)
::Takk kærlega [[Kerfissíða:Framlög/31.209.156.57|31.209.156.57]] 26. apríl 2025 kl. 20:31 (UTC)
== Eináfjallseyjar ==
Sæll, þetta var ekki tilraunarsíða. [[Notandi:JetLowly|JetLowly]] ([[Notandaspjall:JetLowly|spjall]]) 2. maí 2025 kl. 21:30 (UTC)
: Sæll, þetta örnefni er ekki til og er málfræðileg vitleysa. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. maí 2025 kl. 21:36 (UTC)
::Þetta er íslensk þýðing, Yijiangshan er ekki einu sinni íslenskað, bara afritað af ensku og virkar ekki þar sem y og i er saman meðal annars [[Notandi:JetLowly|JetLowly]] ([[Notandaspjall:JetLowly|spjall]]) 2. maí 2025 kl. 21:43 (UTC)
::: Þetta er vélræn þýðing, s.s. ekki íslenska. Bara sett í þýðingarvél og virkar ekki. Betra að nota umritun. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. maí 2025 kl. 21:53 (UTC)
== David Woodard ==
About [[David Woodard]]. Please read [[:en:User:Grnrchst/David Woodard report]] again. ''91 articles on the subject.'' is the result of the spamming campaign. Once, there was 335 articles on the subject. Now we are fighting back this autopromotion. Bw [[Notandi:Orland|Orland]] ([[Notandaspjall:Orland|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 18:10 (UTC)
: I skimmed through it. However I don't have time for it and will await further decision making from other sites.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 18:16 (UTC)
llvww3h9464q7pvf56vy78rtsrpvl97
1922305
1922304
2025-07-02T18:21:28Z
Berserkur
10188
1922305
wikitext
text/x-wiki
== Gróa ==
Sæll, ég var að byrja síðu um íslensku hljómsveitina Grôa, ég hef aldrei áður gert wikipedia síðu, gætiru mögulega hjálpað mér og bætt við?
það er þegar til wikipedia síða um Gróu á enska wikipedia, [[Kerfissíða:Framlög/153.92.155.84|153.92.155.84]] 26. apríl 2025 kl. 19:52 (UTC)
: Já, athuga þetta við tækifæri. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 26. apríl 2025 kl. 20:20 (UTC)
::Takk kærlega [[Kerfissíða:Framlög/31.209.156.57|31.209.156.57]] 26. apríl 2025 kl. 20:31 (UTC)
== Eináfjallseyjar ==
Sæll, þetta var ekki tilraunarsíða. [[Notandi:JetLowly|JetLowly]] ([[Notandaspjall:JetLowly|spjall]]) 2. maí 2025 kl. 21:30 (UTC)
: Sæll, þetta örnefni er ekki til og er málfræðileg vitleysa. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. maí 2025 kl. 21:36 (UTC)
::Þetta er íslensk þýðing, Yijiangshan er ekki einu sinni íslenskað, bara afritað af ensku og virkar ekki þar sem y og i er saman meðal annars [[Notandi:JetLowly|JetLowly]] ([[Notandaspjall:JetLowly|spjall]]) 2. maí 2025 kl. 21:43 (UTC)
::: Þetta er vélræn þýðing, s.s. ekki íslenska. Bara sett í þýðingarvél og virkar ekki. Betra að nota umritun. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. maí 2025 kl. 21:53 (UTC)
== David Woodard ==
About [[David Woodard]]. Please read [[:en:User:Grnrchst/David Woodard report]] again. ''91 articles on the subject.'' is the result of the spamming campaign. Once, there was 335 articles on the subject. Now we are fighting back this autopromotion. Bw [[Notandi:Orland|Orland]] ([[Notandaspjall:Orland|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 18:10 (UTC)
: I skimmed through it. However I don't have time for it and will await further decision making from other sites.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 18:16 (UTC)
:: The text in icelandic is a bit incoherent and seems translated, so maybe for that reason.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 18:21 (UTC)
7g1yjdlfpb9hvxau7ytice54lzl7v54
2025
0
131137
1922389
1922219
2025-07-03T09:34:23Z
Berserkur
10188
1922389
wikitext
text/x-wiki
{{Ár nav}}
Árið '''2025''' ('''MMXXV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) er í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[almennt ár sem byrjar á miðvikudegi]].
== Atburðir ==
===Janúar===
* [[1. janúar]] -
** [[Búlgaría]] og [[Rúmenía]] gengu í [[Schengen-samstarfið]].
** Úkraína hætti gasflutningum frá Rússlandi eftir að 5 ára samningur frá 2019 rann út.
** [[Hryðjuverk]]amaður ók bíll inn í mannfjölda í [[New Orleans]]. Fimmtán dóu og yfir þrjátíu manns særðust. Fáni [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] fannst í bíl hans.
** Skotárás var gerð í [[Svartfjallaland]]i. Tólf voru drepin.
** [[Liechtenstein]] varð 37. ríkið til að lögleiða [[hjónabönd samkynhneigðra]].
* [[4. janúar]]:
** [[Karl Nehammer]], kanslari Austurríkis, sagði af sér vegna stjórnarkreppu.
** [[Glódís Perla Viggósdóttir]] var valin [[íþróttamaður ársins]].
* [[5. janúar]] - Úkraínuher hóf gagnárás í [[Kúrskfylki]] Rússlands.
* [[6. janúar]] - [[Justin Trudeau]], forsætisráðherra Kanada, sagði af sér sem formaður Frjálslynda flokksins og sem forsætisráðherra.
* [[7. janúar]]:
** Nálægt 130 létust í jarðskjálfta í [[Tíbet]].
** Skógareldar kviknuðu við [[Los Angeles]], þeir stærstu í sögunni : Yfir 200.000 flúðu heimili sín og yfir 18.000 eignir brunnu. 29 létust. Eldarnir loguðu út janúarmánuð
* [[9. janúar]]:
**[[Mette Frederiksen]] forsætisráðherra Danmerkur hélt fund með formönnum stjórnmálaflokkanna í danska þinginu vegna ummæla Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna, um að taka yfir stjórn [[Grænland]]s.
** [[Joseph Aoun]] var kosinn forseti [[Líbanon]]s af líbanska þinginu.
* [[12. janúar]] - [[Zoran Milanović]] var kosinn forseti Króatíu á ný og hóf sitt annað kjörtímabil.
*[[ 14. janúar]] - [[2. febrúar]]: Heimsmeistaramót karla í [[handbolti|handbolta]] verður haldið í Króatíu, Danmörku og Noregi.
* [[15. janúar]]:
** [[Ísrael]] og [[Hamas]] sömdu um vopnahlé.
** Forseti Suður-Kóreu, [[Yoon Suk Yeol]] var handtekinn en hann lýsti yfir herlögum í landinu í desember.
* [[17. janúar]] - Framkvæmdir hófust við [[Fossvogsbrú]].
* [[19. janúar]] - Bandaríkin bönnuðu kínverska samfélagsmiðilinn [[TikTok]].
* [[20. janúar]] - [[Donald Trump]] tók við sem [[forseti Bandaríkjanna]].
* [[22. janúar]] - [[Hjónaband samkynhneigðra]] var leyft í [[Taíland]]i.
* [[23. janúar]] - [[Micheál Martin]] var kosinn forsætisráðherra lýðveldisins Írlands.
* [[26. janúar]] - [[Alexander Lúkasjenkó]] var endurkjörinn forseti [[Belarús]].
* [[28. janúar]] - [[Miloš Vučević]], forsætisráðherra Serbíu, sagði af sér í kjölfar mótmæla stúdenta og bænda.
* [[29. janúar]]:
** 67 létust í [[Washington D.C.]] þegar farþegaflugvél og herþyrla rákust saman í lofti.
** [[Ahmed al-Sharaa]] var skipaður 20. forseti [[Sýrland]]s.
* [[30. janúar]] - Norska ríkisstjórnin sprakk þegar Verkamannaflokkurinn og Miðflokkurinn slitu samstarfi vegna ágreinings um innleiðingu 4. orkupakka [[ESB]].
===Febrúar===
* [[1. febrúar]] - [[Hamas]] lét af hendi 3 ísraelska gísla og [[Ísrael]] frelsaði hátt í 200 palestínska fanga. Landamærin við Rafah á Gasa opnuðu í fyrsta skipti í 8 mánuði.
* [[2. febrúar]] - [[Danska karlalandsliðið í handknattleik]] vann 4. heimsmeistaramótið í röð.
* [[4. febrúar]] - Tíu voru skotnir til bana í skotárás á skóla í [[Örebro]], Svíþjóð.
*[[7. febrúar]] - [[Einar Þorsteinsson (f. 1978)|Einar Þorsteinsson]], borgarstjóri, sleit samstarfi við Samfylkinginuna, Pírata og Viðreisn og meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur féll.
* [[11. febrúar]] - Trjáfellingar hófust í [[Öskjuhlíð]] tengd öryggi austur-vestur flugbrautar Reykjavíkurflugvallar. Trén voru talin ógna flugöryggi en brautinni var lokað vegna þess.
* [[12. febrúar]] :
** [[Konstantinos Tasoulas]] var kosinn forseti [[Grikkland]]s.
** [[Klaus Iohannis]] sagði af sér sem forseti [[Rúmenía|Rúmeníu]].
* [[13. febrúar]] - Afganskur hælisleitandi keyrði inn í hóp fólks í kröfugöngu í [[München]] í Þýskalandi. Tveir létust og hátt í 40 slösuðust.
* [[18. febrúar]] - [[Rússland]] og [[Bandaríkin]] mynduðu diplómatísk tengsl að nýju og funduðu í Sádi-Arabíu um Úkraínustríðið.
* [[21. febrúar]] - [[Heiða Björg Hilmisdóttir]] var skipuð borgarstjóri Reykjavíkur í nýjum meirihluta Samfylkingar, Pírata, Vinstri Grænna og Flokks Fólksins.
* [[23. febrúar]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. Kristilegir demókratar og Valkostur fyrir Þýskalands urðu hlutskarpastir flokka.
* [[25. febrúar]] - Kennaraverkfalli var afstýrt á Íslandi þegar málsaðilar samþykktu tillögu [[Ástráður Haraldsson|Ástráðs Haraldssonar]], ríkissáttasemjara.
* [[28. febrúar]] - [[Volodymyr Zelenskyj]], forseti Úkraínu og [[Donald Trump]], forseti Bandaríkjanna, funduðu í Hvíta húsinu. Trump og [[JD Vance]], varaforseti, þjörmuðu að Zelenskyj og sögðu hann ekki gera nóg til að stöðva stríðið við Rússland. Nokkru síðar stöðvuðu Bandaríkin vopnasendingar til Úkraínu.
===Mars===
* [[2. mars]] - [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi.
* [[4. mars]] - Bandaríkin settu 25% [[tollur|tolla]] á vörur frá Kína, Kanada og Mexíkó.
* [[6. mars]] - [[9. mars]] - Yfir 1.000 létust í Latakía- og Tartus-héruðum í [[Sýrland]]i þegar liðsmenn hliðhollir [[Bashar al-Assad]] gerðu árásir á hermenn nýju stjórnarinnar. Stjórnarhermenn tóku fólk af lífi.
* [[9. mars]] - [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] í Kanada valdi sér nýjan leiðtoga, [[Mark Carney]], sem varð jafnframt nýr forsætisráðherra landsins fimm dögum síðar.
* [[11. mars]]:
** Þingkosningar voru haldnar á [[Grænland]]i. [[Demokraatit]] hlaut flest sæti og bar sigurorð á stjórnarflokknum [[Inuit Ataqatigiit]] sem tapaði sætum.
** [[Rodrigo Duterte]], fyrrum forseti Filippseyja, var handtekinn í Manila vegna handtökuskipunar Alþjóðlega sakamáladómstólsins.
* [[13. mars]] - [[Konstantinos Tasoulas]] varð forseti [[Grikkland]]s.
* [[18. mars]] - [[Ísrael]] drap yfir 400 manns á [[Gasa]] eftir að það sakaði [[Hamas]] um að efna ekki loforð um frelsun gísla.
* [[19. mars]] - [[Ekrem İmamoğlu]], borgarstjóri [[Istanbúl]] og tilvonandi frambjóðandi í tyrknesku forsetakosningunum var handtekinn fyrir spillingarsakir. Hundruð þúsunda mótmæltu í stærstu borgum Tyrklands.
* [[20. mars]] - [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] sagði af sér sem [[mennta- og barnamálaráðherra Íslands|mennta- og barnamálaráðherra]] þegar upp komst um gamalt mál hennar hvað varðaði samband við 15 ára dreng þegar hún var 22 ára.
* [[21. mars]] - [[Netumbo Nandi-Ndaitwah]] varð forseti [[Namibía|Namibíu]].
* [[28. mars]] - [[Jarðskjálftinn í Mjanmar 2025|Jarðskjálfti af stærð 7,7]] með upptök nálægt borginni [[Mandalay]] í [[Mjanmar]] skók landið og nærliggjandi lönd. Yfir 5.400 létust.
* [[Kvikmyndaskóli Íslands]] fór í gjaldþrotameðferð.
===Apríl===
* [[1. apríl]] - [[Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–|Eldgosin við Sundhnúksgíga]]: Lítið [[Eldgos]] hófst suðaustan við fjallið [[Þorbjörn (fjall)|Þorbjörn]] norðan [[Grindavík]]ur. Það hófst um morguninn en var lokið um kvöldið.
* [[2. apríl]] - Bandaríkin settu tolla að lágmarki 10% á önnur ríki en t.d. 20% á ríki [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], 34% á Kína. Ísland hlaut 10% toll á vörur.
*[[ 4. apríl]] - [[Yoon Suk-yeol]] var endanlega sviptur embætti sem forseti Suður-Kóreu af stjórnlagadómstól landsins.
* [[8. apríl]] - Yfir 220 létust þegar þak næturklúbbs hrundi í [[Dóminíska lýðveldið|Dóminíska lýðveldinu]].
* [[11. apríl]] - [[Kína]] setti 125% tolla á bandarískar vörur en Bandaríkin höfðu skömmu áður sett 145% toll á sumar kínverskar vörur.
* [[13. apríl]]:
** Ísrael gerði loftárás á síðasta starfandi sjúkrahúsið á [[Gasa]].
** Rússland gerði árás á miðbæ úkraínsku borgarinnar [[Súmy]] þar sem tugir óbreyttra borgara fórust.
** Heimssýningin [[Expo]] hófst í [[Osaka]], Japan.
** [[Daniel Noboa]] var endurkjörinn forseti [[Ekvador]].
* [[18. apríl]] - Bandaríkin gerðu árásir á [[Hútar|Húta]] í [[Jemen]]. Yfir 70 létust.
* [[22. apríl]] - Íslamskir vígamenn í drápu 26 ferðamenn í indverska [[Jammú og Kasmír]]. Indland tengdi árásirnar við pakistönsku hryðjuverkasamtökin Lashkar-e-Taiba.
* [[24. apríl]] - [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]: Rússland gerðu eldflaugaárás á fjölbýlishús í [[Kyjiv]] þar sem 12 létust. Degi síðar var rússneski hershöfðinginn Jaroslav Moskalík drepinn með bílsprengju í Moskvu.
* [[28. apríl]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Kanada]]. [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] vann sigur og [[Mark Carney]] varð áframhaldandi forsætisráðherra landsins.
* [[30. apríl]] - Bandaríkin og Úkraína gerðu auðlindasamning. Í skiptum fyrir aðgang að úkraínskum orku- og málmauðlindum, skuldbundu Bandaríkin sig að styrkja varnir og uppbyggingu Úkraínu.
===Maí===
* [[1. maí]] - [[Mannréttindastofnun Íslands]] tók til starfa.
* [[3. maí]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Ástralía|Ástralíu]]. [[Verkamannaflokkurinn (Ástralía)|Verkamannaflokkurinn]] vann sigur.
* [[5. maí]] -
**[[Ísrael]] lýsti yfir áætlun um yfirtöku á [[Gasa]].
** [[Indland]] gerði loftárásir á [[Pakistan]] eftir skærur í [[Kasmír]].
* [[6. maí]]: [[Friedrich Merz]] tók við embætti [[kanslari Þýskalands|kanslara Þýskalands]].
* [[8. maí]]: [[Robert Francis Prevost]] kardínáli, var kjörinn páfi undir nafninu ''Leó 14.''.
* [[10. maí]] - [[Indland]] og [[ Pakistan]] sömdu um vopnahlé en ríkin höfðu skipst á loftárásum dögunum áður.
* [[12. maí]] - [[Verkalýðsflokkur Kúrda]] var lagður niður.
* [[13. maí]] - [[17. maí]]: [[Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva 2025|Eurovision var haldið]] í [[Basel]], Sviss. Austurríki bar sigur úr býtum.
* [[17. maí]] - Hitamet var slegið í maí fyrir Ísland þegar 26,4 gráður mældust á [[Egilsstaðir|Egilsstöðum]].
* [[18. maí]] -
** Kosningar til portúgalska þingsins. Sósíaldemókratar undir [[Luís Montenegro]] urðu hlutskarpastir.
** Forsetakosningar í Rúmeníu: [[Nicușor Dan]] sigraði mótherja sinn [[George Simion]] í annarri umferð.
* [[22. maí]] - Bandaríkjastjórn ákvað að banna [[Harvard-háskóli|Harvard-háskólanum]] að taka við erlendum nemendum. Dómari setti bráðabirgðalögbann á ákvörðunina.
* [[25. maí]] - Rússland gerði loftárásir á þrjátíu borgir í Úkraínu.
* [[31. maí]] - Úkraína sendi yfir 100 árásardróna á herflugvelli í 5 fylkjum Rússlands m.a. í [[Írkútskfylki]] og [[Múrmanskfylki]]. Einnig voru tvær brýr sprengdar nálægt landamærum Úkraínu.
===Júní===
* [[1. júní]] - Önnur umferð forsetakosninga í [[Pólland]]i fór fram. Hægri maðurinn, [[Karol Nawrocki]], vann nauman sigur á [[Rafał Trzaskowski]], borgarstjóra Varsjár og Evrópusinna.
* [[3. júní]]:
** Forsetakosningar voru haldnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. Frjálslyndi frambjóðandinn, [[Lee Jae-myung]], bar sigur af hólmi.
** Endurbættur [[Laugardalsvöllur]] opnaði þegar kvennalið Íslands mætti Frakklandi.
** Hollenska ríkisstjórnin féll þegar [[Geert Wilders]] formaður Frelsisflokksins sagði sig úr henni.
* [[4. júní]] - [[Donald Trump]] bannaði ferðalög frá 12 löndum til Bandaríkjanna: 7 í Afríku, 4 í Asíu og eitt í N-Ameríku. (Afghanistan, Mjanmar, Tjad, Lýðveldið Kongó, Miðbaugs-Gínea, Eritrea, Haítí, Íran, Líbía, Sómalía, Súdan og Jemen)
* [[6. júní]] - Mótmæli brutust út í [[Los Angeles]] gegn aðgerðum ICE, stofnunar sem handtekur ólöglega innflytjendur. [[Donald Trump]] forseti Bandaríkjanna ákvað að senda þjóðvarðliða til að skerast í leikinn. [[Gavin Newsom]], ríkisstjóri Kaliforníu, fordæmdi ákvörðun Trumps.
* [[9. júní]] - [[Ísrael]] stöðvaði för skipsins Madleen sem var á leið til Gaza með hjálpargögn. Aðgerðasinninn [[Greta Thunberg]] var meðal farþega.
* [[12. júní]] - Farþegaþota með 242 manns hrapaði skömmu eftir flugtak í indversku borginni [[Ahmedabad]]. Þotan lenti á húsum þar sem tugir létust einnig. Einn komst lífs af úr flugvélinni. Alls létust nær 280 manns.
* [[13. júní]] - [[Stríð Ísraels og Írans]]: [[Ísrael]] gerði víðtækar loftárásir á [[Íran]]. Hossein Salami, leiðtogi [[Íranski byltingarvörðurinn|Íranska byltingarvarðarins]] var meðal þeirra sem fórust í árásunum og tveir háttsettir menn í íranska hernum. Íran svaraði með eldflauga og drónaárásum á Ísrael.
* [[16. júní]] - [[17. júní]]: [[Sjö helstu iðnríki heims]] funduðu í Kananaskis, [[Alberta (fylki)|Alberta]] í [[Kanada]].
* [[21. júní]] - Bandaríkin gerðu árásir á þrjá kjarnorkumiðstöðvar í [[Íran]] með [[Northrop B-2 Spirit|B-2 sprengjuflugvélum]].
* [[23. júní]] - [[Íran]] gerði loftárásir á bandarískar herstöðvar í [[Katar]].
* [[27. júní]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] og [[Úganda]] gerðu friðarsamning í Bandaríkjunum til að enda átök sem byrjuðu árið [[2022]].
* [[28. júní]] - [[Gleðiganga]] var haldin í [[Búdapest]] þar sem allt að 200.000 tóku þátt. Borgastjóri borgarinnar studdi gönguna meðan [[Viktor Orbán]], forsætisráðherra landsins, sagði hana hafa verið til skammar.
===Júlí===
* [[1. júlí]]:
** [[Paetongtarn Shinawatra]], forsætisráðherra [[Taíland]] var vikið úr embætti vegna spillingarmáls.
** [[Búlgaría]] tók upp [[evra|evru]].
* [[2. júlí]] - [[27. júlí]]: Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu kvenna verður haldin í [[Sviss]].
* [[5. júlí]] - Þungarokksveitin [[Black Sabbath]] spilar sína síðustu tónleika með upphaflegu meðlimunum í heimaborg sinni [[Birmingham]].
===Ágúst===
* [[27. ágúst]] - Evrópumótið í körfubolta hefst. Íslenska landsliðið tekur þátt.
===September===
* [[8. september]] - Þingkosningar verða haldnar í Noregi.
===Október===
===Nóvember===
* [[27. nóvember]] - Heimsmeistaramót kvenna í [[handbolti|handknattleik]] hefst í Þýskalandi og Hollandi.
===Desember===
===Ódagsett===
* Noregur mun banna sölu á [[bensín]] og [[dísel]] bílum.
==Dáin==
* [[1. janúar]] - [[David Lodge]], enskur rithöfundur. (f. [[1935]])
* [[4. janúar]] - [[Árni Grétar Jóhannesson]], íslenskur tónlistarmaður, Futuregrapher (f. [[1983]])
* [[7. janúar]] - [[Jean-Marie Le Pen]], franskur stjórnmálaleiðtogi (f. [[1928]]).
* [[12. janúar]] - [[Ragnheiður Torfadóttir]], fyrsti kvenrektor Menntaskólans í Reykjavík (f. [[1937]])
* [[15. janúar]] - [[David Lynch]], bandarískur kvikmyndaleikstjóri. (f. [[1946]])
* [[24. janúar]] - [[Ellert B. Schram]], alþingis- og knattspyrnumaður. (f. [[1939]])
* [[30. janúar]] - [[Marianne Faithful]], ensk tónlistarkona (f. [[1946]])
* [[30. janúar]] - [[Ólöf Tara Harðardóttir]], íslensk baráttukona (f. [[1990]])
* [[1. febrúar]] - [[Horst Köhler]], forseti Þýskalands (f. [[1943]]).
* [[2. febrúar]] - [[Björgólfur Guðmundsson]]. íslenskur viðskiptamaður (f. [[1941]])
* [[8. febrúar]] - [[Sam Nujoma]], fyrsti forseti [[Namibía|Namibíu]] (f. [[1929]]).
* [[11. febrúar]] - [[Gísli Þór Ólafsson]], tónlistarmaður og skáld (f. [[1979]])
* [[17. febrúar]] - [[Gene Hackman]], bandarískur leikari (f. [[1930]])
* [[27. febrúar]] - [[Borís Spasskíj]], sovésk-franskur skákmeistari. (f. [[1937]])
* [[28. febrúar]] - [[Margrét Sigfúsdóttir]], hússtjórnarkennari (f. [[1947]])
* [[21. mars]] - [[George Foreman]], bandarískur hnefaleikamaður (f. [[1949]])
* [[1. apríl]] - [[Val Kilmer]], bandarískur leikari (f. [[1959]])
* [[4. apríl]] - [[Friðrik Ólafsson]], íslenskur skákmeistari (f. [[1935]])
* [[12. apríl]] - [[Steindór Andersen]], Íslenskur kvæðamaður. (f. [[1954]])
* [[13. apríl]] - [[Mario Vargas Llosa]], perúskur rithöfundur og stjórnmálamaður (f. [[1936]])
* [[14. apríl]] - [[Jónas Ingimundarson]], íslenskur píanóleikari (f. [[1944]])
* [[21. apríl]] - [[Frans páfi]] (f. [[1936]])
* [[1. maí]] -
**[[Ruth Buzzi]], bandarísk leikkona (f. [[1936]])
** [[Gunnlaugur Claessen]], hæstaréttardómari (f. [[1946]]).
* [[10. maí]] - [[Þorsteinn Vilhjálmsson]], prófessor í eðlisfræði (f. [[1940]])
* [[11. maí]] - [[Lalli Johns]], íslenskur smáglæpamaður (f. [[1951]])
* [[12. maí]] - [[Hjörtur Torfason]], hæstaréttardómari (f. [[1935]])
* [[13. maí]] - [[José Mujica]], forseti Úrúgvæ (f. [[1935]])
* [[21. maí]] - [[Alasdair MacIntyre]], skoskur heimspekingur (f. [[1929]])
* [[7. júní]] - [[Orri Harðarson]], tónlistarmaður og rithöfundur (f. [[1972]])
* [[11. júní]] - [[Brian Wilson]], bandarískur tónlistarmaður (f. [[1942]])
* [[14. júní]] - [[Violeta Chamorro]], níkarögsk stjórnmálakona (f. [[1929]])
* [[24. júní]] - [[Clark Olofsson]], sænskur glæpamaður. (f. [[1947]])
* [[30. júní]] - [[Magnús Þór Hafsteinsson]], búfræðingur og þingmaður. (f. [[1964]])
* [[3. júlí]] - [[Diogo Jota]], portúgalskur knattspyrnumaður (f. [[1996]])
[[Flokkur:2025]]
[[Flokkur:2021-2030]]
s6wa53goo9ca383f1lgqpx4x3tedzg5
Robert Walpole
0
142521
1922364
1918138
2025-07-03T02:14:09Z
TKSnaevarr
53243
1922364
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Robert Walpole
| mynd = File:Jean-Baptiste van Loo - Robert Walpole.jpg
| titill= [[Forsætisráðherra Bretlands]]
| stjórnartíð_start = [[4. apríl]] [[1721]]
| stjórnartíð_end = [[11. febrúar]] [[1742]]
| einvaldur = [[Georg 1. Bretlandskonungur|Georg 1.]]<br>[[Georg 2. Bretlandskonungur|Georg 2.]]
| eftirmaður = [[Spencer Compton, jarl af Wilmington|Jarlinn af Wilmington]]
| fæðingarnafn = Robert Walpole
| fæddur = [[26. ágúst]] [[1676]]
| fæðingarstaður = [[Houghton]], [[Norfolk]], [[England]]i
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1745|3|18|1676|8|26}}
| dánarstaður = [[Middlesex]], [[England]]i, [[Bretland]]i
| stjórnmálaflokkur = [[Viggar (Bretland)|Viggar]]
| þekktur_fyrir = Að vera fyrsti forsætisráðherra [[Bretland]]s
| starf = Aðalsmaður, stjórnmálamaður
| maki = Catherine Shorter (g. 1700; d. 1737)<br>Maria Skerret (g. 1738; d. 1738)
| börn = 6, þ. á m. Robert, Edward og Horace
| foreldrar = Robert Walpole og Mary Burwell
|undirskrift = Robert Walpole Signature.svg
}}
'''Robert Walpole, 1. jarlinn af Orford''', (26. ágúst 1676 – 18. mars 1745), kallaður '''Sir Robert Walpole''' til ársins 1742, var breskur [[stjórnmálamaður]] sem er venjulega talinn fyrsti [[forsætisráðherra Bretlands]]. Deilt er um það hvenær hann komst til áhrifa en yfirleitt er talað um að valdatíð hans spanni árin 1721–42. Walpole gegndi embætti forsætisráðherrans lengur en nokkur annar. Sagnfræðingurinn W. A. Speck sagði um Walpole:<blockquote>20 ára stjórnartíð hans er jafnan með réttu talin eitt mesta afrek í breskri stjórnmálasögu... Stundum er hún útskýrð með því hve snilldarlega hann meðhöndlaði stjórnarkerfið eftir árið 1720, [og] með því hvernig hann blandaði á einstakan hátt saman þeim völdum sem krúnan átti eftir og hinum síauknu völdum alþýðuþingsins.<ref>W.A. Speck, ''Stability and Strife: England 1714–1760'' (1977) p 203</ref></blockquote>Walpole var úr röð [[Viggar (Bretland)|Vigga]] og úr landeignarstéttinni en hann gekk fyrst á [[breska þingið]] árið 1701 og gegndi mörgum ábyrgðarembættum. Hann var úr lágaðlinum og sótti stuðning sinn til hástéttarmanna af landsbyggðinni. Sagnfræðingurinn Frank O'Gorman sagði um Walpole að forysta hans á þinginu hafi einkennst af „orðræðu sem bar vott um skynsemi og sannfæringarkraft, getu hans til að hrófla bæði við hug og tilfinningum manna, og umfram allt af undraverðu sjáfstrausti hans.“<ref>Frank O'Gorman, ''The Long Eighteenth Century: British Political and Social History 1688–1832'' (1997) p 71</ref> Stefnumál Walpole voru hófsöm á flestan hátt: hann einbeitti sér að friði, lægri sköttum og auknum útflutningi auk þess sem hann leyfði aukið andóf af hálfu [[Mótmælendatrú|mótmælenda]]. Hann forðaðist deilumál og miðvegurinn sem hann tróð laðaði til hans fjölda hófsemismanna úr röðum Vigga og [[Torýar|Torýa]].<ref>Julian Hoppit, ''A Land of Liberty? England 1689–1727'' (2000) bls. 410</ref>
Harry T. Dickinson sagnfræðingur segir um Walpole:<blockquote>Walpole var einn mesti stjórnskörungur í sögu Bretlands. Hann lék lykilhlutverk í því að viðhalda flokki Vigganna, gæta erfðaraðar Hanover-ættarinnar og verja gildi [[Dýrlega byltingin|dýrlegu byltingarinnar]]. ... Hann kom Viggunum í lykilstöðu í breskum stjórnmálum og kenndi síðari ráðherrum hvernig átti að stofna til vinnusambands milli krúnunnar og þingsins.<ref>H. P. Dickinson, "Walpole, Sir Robert," in David Loads, editor, ''Readers Guide to British History'' (2003) p 1338</ref></blockquote>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|
titill = [[Forsætisráðherra Bretlands]]|
frá = [[4. apríl]] [[1721]]|
til = [[11. febrúar]] [[1742]]|
fyrir = Fyrstur í embætti|
eftir = [[Spencer Compton, jarl af Wilmington|Jarlinn af Wilmington]]|
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsætisráðherrar Bretlands}}
{{DEFAULTSORT:Walpole, Robert}}
{{fde|1676|1745|Walpole, Robert}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Bretlands]]
[[Flokkur:Breskir jarlar]]
kqr545pmrvhdy2ysoled8w20o65afni
William Pitt yngri
0
142575
1922372
1918139
2025-07-03T04:32:31Z
TKSnaevarr
53243
1922372
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = William Pitt
| mynd = OlderPittThe Younger.jpg
| titill= [[Forsætisráðherra Bretlands]]
| stjórnartíð_start = [[19. desember]] [[1783]]
| stjórnartíð_end = [[1. janúar]] [[1801]]
| einvaldur = [[Georg 3.]]
| forveri = [[William Cavendish-Bentinck, hertogi af Portland|Hertoginn af Portland]]
| eftirmaður = [[Henry Addington]]
| stjórnartíð_start2 = [[10. maí]] [[1804]]
| stjórnartíð_end2 = [[23. janúar]] [[1806]]
| einvaldur2 = [[Georg 3.]]
| forveri2 = [[Henry Addington]]
| eftirmaður2 = [[William Grenville]]
| fæddur = [[28. maí]] [[1759]]
| fæðingarstaður = [[Hayes]], [[Kent]], [[England]]i
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1806|1|23|1759|5|28}}
| dánarstaður = [[Putney]], [[Surrey]], [[England]]i
| stjórnmálaflokkur = [[Torýar]]
| foreldrar = [[William Pitt eldri]] og Hester Grenville
|undirskrift = William Pitt the Younger Signature.svg
}}
'''William Pitt yngri''' (28. maí 1759 – 23. janúar 1806) var breskur stjórnmálamaður sem naut mikilla áhrifa í breskum stjórnmálum í kringum aldamót 18. og 19. aldar. Hann varð yngsti [[forsætisráðherra Bretlands]] árið 1783 þegar hann var 24 ára. Hann lét af embætti árið 1801 en varð forsætisráðherra á ný frá 1804 til dauðadags árið 1806. Hann var jafnframt fjármálaráðherra mestalla embættistíð sína. Hann er kallaður William Pitt yngri til að greina hann frá föður sínum, [[William Pitt eldri]], sem var einnig forsætisráðherra Bretlands.
Ráðherratíð Pitt yngri var á konungstíð [[Georg 3.|Georgs 3.]] og einkenndist af stórviðburðum og átökum í Evrópu, þar á meðan [[Franska byltingin|frönsku byltingunni]] og [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstyrjöldunum]]. Pitt er oft talinn til [[Torýar|Torýa]] (þ.e.a.s. Íhaldsmanna síns tíma) en hann kallaði sjálfan sig „sjálfstæðan [[Viggar (Bretland)|Vigga]]“ og var almennt séð á móti strangri flokkapólitík. Pitt leiddi Bretland í byrjun styrjaldanna miklu á móti Frakklandi [[Napóleon Bónaparte|Napóleons]]. Hann þótti afar hæfur skipuleggjandi sem beitti sér fyrir skilvirkni og umbótum auk þess sem hann miðlaði þekkingu sinni með ágætum til eftirmanna sinna. Hann hækkaði skatta til að fjármagna stríðið gegn Frakklandi og bægði niður róttæklinga og ofstækismenn innan Bretlands. Af ótta við að Írar myndu rísa gegn Bretum til að styðja Napóleon kom Pitt á [[Sambandslögin 1800|nýjum sambandslögum árið 1800]] sem sameinuðu [[Konungsríkið Stóra-Bretland|Konungsríkin Stóra-Bretland]] og [[Konungsríkið Írland|Írland]] í [[Konungsríkið Stóra-Bretland og Írland|eitt konungdæmi]]. Hann reyndi einnig að veita kaþólikkum full borgararéttindi á ný en tókst ekki að fá samþykki fyrir því. Umbætur Pitt á stefnu Torýa, „nýi Torý-isminn“, gerði íhaldsmönnum kleift að halda í völd sín í um aldarfjórðung eftir hans dag.
Sagnfræðingurinn Asa Briggs hefur fært rök fyrir því að persónuleiki Pitt hafi ekki gert hann vinsælan meðal breskrar alþýðu vegna þess hve litlaus og ófélagslyndur hann var. Heiðarleiki hans og ötulleiki gerði honum þó kleift að blása Bretum eldmóð í brjóst og safna öllum heröflum þjóðarinnar.<ref>Asa Briggs, ''The Making of Modern England 1783-1867: The Age of Improvement'' (1959) pp 148-49</ref> Charles Petrie sagnfræðingur segir um hann að hann hafi verið einn besti forsætisráðherra Bretlands „þótt ekki sé nema vegna þess að honum tókst að leiða þjóðina úr gamla kerfinu til hins nýja án þess að koma af stað vopnuðum átökum. Hann skildi hið nýja Bretland.“<ref>Charles Petrie, "The Bicentenary of the Younger Pitt," ''Quarterly Review,'' 1959, Vol. 297 Issue 621, pp 254–265</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
titill = [[Forsætisráðherra Bretlands]] |
frá = [[19. desember]] [[1783]]|
til = [[1. janúar]] [[1801]]|
fyrir = [[William Cavendish-Bentinck, hertogi af Portland|Hertoginn af Portland]] |
eftir = [[Henry Addington]] |
}}
{{Erfðatafla |
titill = [[Forsætisráðherra Bretlands]] |
frá = [[10. maí]] [[1804]]|
til = [[23. janúar]] [[1806]]|
fyrir = [[Henry Addington]] |
eftir = [[William Grenville]] |
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsætisráðherrar Bretlands}}
{{fde|1759|1806|Pitt yngri, William}}
{{DEFAULTSORT:Pitt yngri, William}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Bretlands]]
bcqa7qf0rjs8s5hdi4v6kh9bzdho8j3
George Canning
0
142923
1922374
1918148
2025-07-03T04:34:56Z
TKSnaevarr
53243
1922374
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = George Canning
| mynd = George Canning by Richard Evans - detail.jpg
| titill= [[Forsætisráðherra Bretlands]]
| stjórnartíð_start = [[10. apríl]] [[1827]]
| stjórnartíð_end = [[8. ágúst]] [[1827]]
| einvaldur = [[Georg 4.]]
| forveri = [[Robert Jenkinson, jarl af Liverpool|Jarlinn af Liverpool]]
| eftirmaður = [[F. J. Robinson, vísigreifi af Goderich|Vísigreifinn af Goderich]]
| fæddur = [[11. apríl]] [[1770]]
| fæðingarstaður = [[Marylebone]], [[Middlesex]], [[England]]i
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1827|8|8|1770|4|11}}
| dánarstaður = [[Chiswick]], [[Middlesex]], [[England]]i
| stjórnmálaflokkur = [[Torýar]]
| háskóli = [[Eton-háskóli]]<br>Christ Church ([[Oxford-háskóli|Oxford]])
| maki = Joan Scott (g. 1800)
| börn = 4
| foreldrar = George Canning eldri, Mary Anne Costello
}}
'''George Canning''' (11. apríl 1770 – 8. ágúst 1827) var [[Bretland|breskur]] stjórnmálamaður úr flokki [[Torýar|Torýa]] sem gegndi ýmsum ráðherraembættum í fjölmörgum ríkisstjórnum þar til hann varð sjálfur [[forsætisráðherra Bretlands]] síðustu fjóra mánuði ævi sinnar.
Canning var sonur leikkonu og misheppnaðs athafnamanns. Hann hlaut fjárstyrk frá frænda sínum, Stratford Canning, sem gerði honum kleyft að stunda nám í [[Eton-skóli|Eton-skóla]] og Christ Church í [[Oxford-háskóli|Oxford]]. Cannig hóf stjórnmálaferil árið 1793 og kleif hratt upp metorðastigann. Hann var launastjóri lögreglunnar (1800–01) og féhirðir sjóhersins (1804–06) í ríkisstjórn [[William Pitt yngri|Williams Pitt yngri]]. Hann var síðan utanríkisráðherra (1807–09) í ríkisstjórn [[William Cavendish-Bentinck, hertogi af Portland|hertogans af Portland]], sem var þá fárveikur. Canning var áhrifamesti meðlimur ríkisstjórnarinnar og skipulagði [[Orrustan við Kaupmannahöfn (1807)|árás breska flotans á danska flotann í Kaupmannahöfn]] árið 1807 til þess að tryggja yfirburði Breta á sjó gegn [[Napóleon Bónaparte|Napóleon]]. Árið 1809 særðist Canning í [[einvígi]] við óvin sinn, [[Robert Steward, vísigreifi af Castlereagh|Castlereagh lávarð]] og var ekki boðið að taka við af Portland sem forsætisráðherra. [[Spencer Perceval]] varð forsætisráðherra og Canning gegndi ekki mikilvægu embætti fyrr en eftir að Perceval var myrtur árið 1812.
Canning gerðist síðan sendiherra til Portúgal í ríkisstjórn [[Robert Jenkinson, jarl af Liverpool|Liverpool lávarðar]] (1814–16), forseti stjórnarráðsins (1816–21), og utanríkisráðherra og leiðtogi neðri þingdeildarinnar (1822–27). Konungnum var í nöp við Canning og gerði sitt besta til að spilla fyrir utanríkisstefnu hans. Canning tókst hins vegar að byggja upp almennan stuðning við stefnumál sín. Sagnfræðingurinn Paul Hayes telur að Canning hafi unnið þrekvirki í samskiptum Bretlands við Spán og Portúgal með því að stuðla að sjálfstæði amerískra nýlenda þeirra. Stefnumál hans bættu verslunarstöðu breskra kaupmanna og studdu við bandarísku [[Monroe-kenningin|Monroe-kenninguna]].
Canning var svarinn andstæðingur [[Evrópska hljómkviðan|evrópsku hljómkviðunnar]], kerfis sem íhaldsöfl álfunnar settu á fót eftir [[Vínarfundurinn|Vínarfundinn]] árið 1815. Hayes segir að í utanríkismálum hafi mikilvægasta afrek Canning verið <blockquote>„eyðilegging nýja heilaga bandalagsins sem hefði drottnað yfir Evrópu ef enginn hefði skorað á það. Canning skildi að það nægði ekki að Bretland sniðgengi ráðstefnur og fundi; það var nauðsynlegt að sannfæra hin veldin um að hagsmuna þeirra yrði ekki gætt með kerfi hernaðarinngripa sem byggðust á löghyggju, þjóðernisbælingu og mótþróa við byltingum.“<ref>Paul Hayes, ''Modern British Foreign Policy: The 19th Century 1814-80'' (1975) p 89</ref></blockquote>
Þegar Liverpool lávarður sagði af sér í apríl árið 1827 gerðist Canning forsætisráðherra í hans stað. [[Arthur Wellesley, hertogi af Wellington|Hertoginn af Wellington]] og [[Robert Peel]] neituðu báðir að starfa í ríkisstjórn Canning og Torýar klofnuðu milli afturhaldssinna Wellingtons og stuðningsmanna Canning. Canning bauð því nokkrum [[Viggar (Bretland)|Viggum]] sæti í ríkisstjórn sinni. Heilsu hans hrakaði skyndilega og hann lést í ágúst árið 1827 eftir aðeins 119 daga í embætti. Forsætisráðherratíð hans var sú stysta í sögu Bretlands þar til [[Liz Truss]] sló met hans árið 2022.
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
titill = [[Forsætisráðherra Bretlands]] |
frá = [[10. apríl]] [[1827]]|
til = [[8. ágúst]] [[1827]]|
fyrir = [[Robert Jenkinson, jarl af Liverpool|Jarlinn af Liverpool]] |
eftir = [[F. J. Robinson, vísigreifi af Goderich|Vísigreifinn af Goderich]] |
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsætisráðherrar Bretlands}}
{{DEFAULTSORT:Canning, George}}
{{fde|1770|1827|Canning, George}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Bretlands]]
[[Flokkur:Utanríkisráðherrar Bretlands]]
5fjhz5k9urk3scshim337ecjexte2v3
William Grenville
0
142999
1922373
1920951
2025-07-03T04:33:25Z
TKSnaevarr
53243
/* Æviágrip */
1922373
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| forskeyti =
| nafn = William Grenville
| mynd = 1st Baron Grenville.jpg
| titill= [[Forsætisráðherra Bretlands]]
| stjórnartíð_start = [[11. febrúar]] [[1806]]
| stjórnartíð_end = [[31. mars]] [[1807]]
| einvaldur = [[Georg 3.]]
| forveri = [[William Pitt yngri]]
| eftirmaður = [[William Cavendish-Bentinck, hertogi af Portland|Hertoginn af Portland]]
| fæddur = [[25. október]] [[1759]]
| fæðingarstaður = [[Wotton Underwood]], [[Buckinghamshire]], [[England]]i
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1834|1|12|1759|10|25}}
| dánarstaður = [[Burnham]], [[Buckinghamshire]], [[England]]i
| þjóderni = [[Bretland|Breskur]]
| maki = Anne Pitt (g. 1792)
| stjórnmálaflokkur = [[Viggar (Bretland)|Viggar]]
| börn = 4
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli = Christ Church ([[Oxford-háskóli|Oxford]]), Lincoln's Inn
| starf =
| trúarbrögð =
|undirskrift = William Grenville, 1st Baron Grenville Signature.svg
}}
'''William Wyndham Grenville, fyrsti baróninn af Grenville''' (25. október 1759 – 12. janúar 1834), var breskur stjórnmálamaður úr röðum [[Viggar (Bretland)|Vigga]]. Hann var forsætisráðherra Bretlands frá 1806 til 1807 sem leiðtogi hinnar svokölluðu „ríkisstjórnar allra hæfileikanna“.
==Æviágrip==
Grenville var sonur [[George Grenville]], sem hafði einnig verið forsætisráðherra. Móðir hans, Elizabeth, var dóttir [[Torýar|Torý-stjórnmálamannsins]] Sir Williams Wyndham Bart. Hann átti tvo eldri bræður, Thomas og George. Hann var því föðurbróðir fyrsta hertogans af Buckingham og Chandos. Grenville var einnig tengdur Pitt-fjölskyldunni með hjónabandi; [[William Pitt eldri]] hafði gifst föðursystur hans, Hester. Grenville var því náfrændi [[William Pitt yngri|Williams Pitt yngri]].
Grenville gekk í [[Eton-skóli|Eton-skóla]], Christ Church í [[Oxford-háskóli|Oxford-háskóla]] og í lagaskólann Lincoln's Inn.<ref name="thepeerage.com">{{cite web |first=Darryl |last=Lundy |url=http://www.thepeerage.com/p1250.htm#i12498 |title=William Wyndham Grenville, 1st Baron Grenville |website=thepeerage.com |date=2008-12-02 |accessdate=2014-03-18}}</ref>
Grenville gekk á neðri deild breska þingsins árið 1782. Hann varð brátt náinn bandamaður forsætisráðherrans, frænda síns, Williams Pitt yngri. Hann vann fyrir ríkisstjórn hans sem greiðslustjóri lögreglunnar frá 1784 til 1789. Árið 1789 var hann forseti neðri deildarinnar í stuttan tíma en gekk síðan í ríkisstjórnina sem innanríkisráðherra Bretlands. Næsta ár hlaut hann aðalsnafnbót og gerðist leiðtogi lávarðadeildar þingsins sem '''Grenville barón'''.<ref>''London Gazette'', tölublað 13259, 23. nóvember 1790, bls. 710.</ref> Næsta ár, árið 1791, tók hann við af hertoganum af Leeds sem utanríkisráðherra. Utanríkisráðherratíð Grenville var viðburðarík og spannaði [[frönsku byltingarstríðin]]. Í stríðunum lagði Grenville áherslu á að berjast á meginlandinu og var á öndverðum meiði við Henry Dundas, sem vildi einbeita sér að því að berjast á hafi og í nýlendunum. Grenville sagði af sér ásamt Pitt árið 1801 vegna ágreinings um réttindi breskra kaþólikka. Hann gegndi herþjónustu árin 1794 og 1806.<ref>{{cite web |url=http://www.histparl.ac.uk/volume/1790-1820/member/grenville-william-wyndham-1759-1834 |title=GRENVILLE, William Wyndham (1759-1834), of Dropmore Lodge, Bucks. |publisher=[[History of Parliament Trust]] |first=David R. |last=Fisher |access-date=2018-03-31 |archive-date=2019-02-18 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190218035743/http://www.histparl.ac.uk/volume/1790-1820/member/grenville-william-wyndham-1759-1834 |url-status=dead }}</ref>
Næstu árin varð Grenville náinn leiðtoga stjórnarandstöðunnar, [[Viggar (Bretland)|Vigganum]] [[Charles James Fox]]. Þegar Pitt sneri aftur til valda árið 1804 tók Grenville ekki sæti í ríkisstjórn hans. Eftir að Pitt lést árið 1806 gerðist Grenville leiðtogi „ríkisstjórnar allra hæfileikanna“, stjórnarsamstarfs stuðningsmanna Grenville, Vigga sem studdu Fox og stuðningsmanna fyrrverandi forsætisráðherrans [[Henry Addington|Sidmouth lávarðar]]. Grenville gerðist forsætisráðherra og Fox varð utanríkisráðherra en í reynd deildu þeir völdum. Frændi Grenville, [[William Windham]], varð stríðs- og nýlendumálaráðherra og yngri bróðir hans, [[Thomas Grenville]], varð flotamálaráðherra í stuttan tíma. Ríkisstjórnin náði litlu fram og tókst hvorki að semja um frið við Frakkland né bæta réttindi kaþólikkanna. Eina markverða afrek hennar var að banna þrælaverslun árið 1807. Ríkisstjórnin leið undir lok þegar henni mistókst að setja lög um réttindi breskra kaþólikka.
Eftir að ríkisstjórn Grenville hrundi gekk Grenville aftur í stjórnarandstöðu og stofnaði til bandalags við [[Charles Grey, jarl af Grey|jarlinn af Grey]] og við Viggana. Ásamt Grey neitaði hann að ganga í ríkisstjórn [[Robert Jenkinson, jarl af Liverpool|Liverpool lávarðar]] árið 1812. Eftir að Napóleonsstyrjöldunum lauk snerist Grenville aftur á sveif með Íhaldsmönnum en hann gegndi þó aldrei framar ríkisstjórnarembætti. Stjórnmálaferli hans lauk þegar hann fékk heilablóðfall árið 1823. Grenville var einnig kanslari Oxford-háskóla frá 1810 til dauðadags árið 1834.
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
titill = [[Forsætisráðherra Bretlands]] |
frá = [[11. febrúar]] [[1806]]|
til = [[31. mars]] [[1807]]|
fyrir = [[William Pitt yngri]] |
eftir = [[William Cavendish-Bentinck, hertogi af Portland|Hertoginn af Portland]] |
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsætisráðherrar Bretlands}}
{{fde|1759|1834|Grenville, William}}
{{DEFAULTSORT:Grenville, William}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Bretlands]]
[[Flokkur:Utanríkisráðherrar Bretlands]]
[[Flokkur:Breskir barónar]]
5ur7x5185g6w46qkd31wkt8pnyrs2eg
Húgó Kapet
0
144009
1922361
1753665
2025-07-03T01:45:23Z
Stormurmia
73754
1922361
wikitext
text/x-wiki
{{konungur
| titill = Konungur Franka
| ætt = [[Kapetingar|Kapet-ætt]]
| skjaldarmerki = French Coronation Crown of Charlemagne.png
| nafn = Húgó Kapet
| mynd = King Hugh Capet.jpg
| skírnarnafn = Hugues
| fæðingardagur = U.þ.b. [[939]]-[[941]]
| fæðingarstaður = [[Dourdan]]
| dánardagur = [[24. október]] [[996]]
| dánarstaður = Les Juifs, Presville
| grafinn = Saint-Denis-basilíka, París
| ríkisár = 3. júlí 987 – 24. október 996
| undirskrift = Capet Hugo.jpg
| faðir = [[Húgó mikli]]
| móðir = [[Heiðveig af Saxlandi]]
| maki = [[Aðalheiður af Akvitaníu]]
| titill_maka = Drottning
| börn = Gisèle, Heiðveig, [[Róbert 2. Frakkakonungur|Róbert]], Aðalheiður
}}
'''Húgó Kapet''' (franska: ''Hugues Capet'') var [[Frankar|frankneskur]] konungur og stofnandi [[Kapetingar|Kapet-konungsættina]], sem réð yfir [[Frakkland]]i frá lokum 10. aldar og allt fram á 19. öld. Hann fæddist á árabilinu [[939]]-[[941]], líklega í [[Dourdan]]<ref>Monique Depraetère-Dargery (dir.), ''L’Île-de-France médiévale'', t. 2, ''L'amour de Dieu - La vie de château - Images de la ville'', 2001 : « Dourdan. La ville natale supposée d'Hugues Capet […] » Son père Hugues le Grand est mort au château de Dourdan le 16 juin 956.</ref> og lést þann 24. október 996, að öllum líkindum kastalanum Les Juifs nærri [[Prasville]].<ref>''Obituaires de Sens'', Tome I.1, Abbaye de Saint-Denis, bls. 329. [http://fmg.ac/Projects/MedLands/CAPET.htm#_Toc154137000].</ref>
Áður en hann varð konungur gegndi hann embætti hertoga Franka (''dux Francorum'') á árunum 960-987 og varð síðan konungur [[Frankaveldi|Frankaríkisins]] frá árinu 987 til dauðadags árið 996. Húgó var sonur [[Húgó mikli|Húgós mikla]] og [[Heiðveg af Saxlandi|Heiðveigar af Saxlandi]], og tilheyrði ætt Róbertunga, voldugri aðalsætt sem kepptist við [[Karlungar|Karlunga]] og aðrar aðalsættir um yfirráð í Frankaríkinu á 9. og 10. öld.
Í gegnum föðurömmu sína gat Húgó einnig rakið ættir sínar til Karlungsins [[Bernharður af Ítalíu|Bernharðs af Ítalíu]], sonarsonar [[Karlamagnús]]ar. Hann er talinn fyrsti konungar Franka sem talaði [[Franska|frönsku]] frekar en [[Þýska|þýsku]].<ref>''Les langues d'Europe : le français au cœur des langues d'Europe : l'espéranto au cœur des langues d'Europe'', Raymond Guéguen, Edilivre, 2007, 186 bls., bls. 47.</ref>
Í lok 10. aldar hófst efnahags- og samfélagsbylting sem náði hápunkti í kringum árið 1100. Efnahagurinn var fyrir áhrifum af framförum í landbúnaðartækni og af upptöku staðlaðrar myntar á fyrstu valdaárum Karlungaættarinnar. Á sama tíma hafði innrásum lokið og stríð milli stakra frankneskra aðalsmanna hafði leitt til byggingar fyrstu kastalanna í einkaeign þar sem bændur gátu leitað skjóls á ófriðartímum. Nýja valdastéttin, [[Riddari|riddararnir]], byrjuðu að keppast um völd við gömlu aðalsstéttir Karlunganna. Til þess að tryggja eigin hagsmuni byrjuðu klerkar og aðalsmenn að styðja svokallaðan Guðsfrið (''Paix de Dieu'') til að stýra beitingu ofbeldis í Frankaríkinu. Í þessu umhverfi tókst Húgó Kapet að reisa Kapet-konungsættina.
Frá upphafi naut Húgó góðs af stjórnarferli föður síns, sem hafði unnið bug á [[Herbert 2. af Vermandois]] og kæft í fæðingu áætlanir hans um að koma eigin ætt til valda. Þetta hjálpaði þó einnig Karlungum, sem höfðu misst tök á franknesku krúnunni eftir að [[Karl 3. Frakkakonungur|Karli einfalda]] var steypt af stóli. Árið 960 erfði Húgó Kapet titilinn hertogi Franka, en þann titil hafði faðir hans hlotið í skiptum fyrir að eftirláta [[Loðvík 4.]] franknesku krúnuna. Áður en Húgó gat komist til valda varð hann að sleppa úr umsjá saxnesku Ottónían-ættarinnar og losa sig við síðustu Karlunganna. Það var með stuðningi kirkjunnar, sérstaklega biskupsins [[Adalbéron af Reims|Adalbérons af Reims]] og [[Gerbert d'Aurillac|Gerberts d'Aurillac]] (sem báðir voru nánir hirðmönnum Ottónían-ættar) sem Húgó var loks krýndur konungur Franka árið 987.
Það kom sér vel fyrir Húgó að hann var tiltölulega veikburða miðað við marga aðra aðalsmenn og því fannst frankneskum aðalsmönnum þeim ekki ógnað af krýningu hans. Þótt konungnum væri um megn að undiroka óhlýðna lénsmenn sína breyttist hugmyndin um konungsembættið verulega á valdatíð hans. Húgó gerði bandalag við kirkjuna og umkringdi sig af helstu biskupum ríkisins. Auk þess tengdist hann aðlinum og gerði bandalag við voldugustu lénsmenn ríkisins, hertogann af Normandí og greifann af Anjou, til þess að styrkja stöðu sína. Heimildir um líf fyrsta Kapetingsins eru aðallega úr sagnaritum munksins [[Richer af Reims|Richers af Reims]].
[[Vestur-Frankaland]] var varanlega klofið úr [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkinu]] og Húgó, líkt og eftirmenn hans, einbeitti sér að því að festa valdaætt sína í sessi. Hann hófst snemma handa við að leggja grunninn fyrir valdatöku sonar síns, [[Róbert 2. Frakkakonungur|Róberts]], og lét krýna hann meðkonung á jóladag árið 987.<ref>[[Colette Beaune]], « roi », ''Dictionnaire du Moyen Âge'', Paris, [[Presses universitaires de France]], 2002, bls. 1232.</ref> Það er til merkis um hve vel Húgó tókst þetta upp að Róbert settist átakalaust á valdastól eftir að Húgó dó árið 996. Ætt Kapetinga og ættkvíslir hennar áttu eftir að ríkja yfir Frakklandi fram að [[Franska byltingin|frönsku byltingunni]] og aftur frá 1814 til 1848. Auk þess áttu ættkvíslir hennar eftir að ríkja yfir [[Spáni]], [[Ítalía|Ítalíu]], [[Lúxemborg]], [[Ungverjaland]]i, [[Portúgal]] og [[Brasilía|Brasilíu]].<ref>Michel Parisse, « Qu'est-ce que la France de l'an Mil ? », La France de l'an Mil, Paris, Seuil, 1990, p. 29-48, bls. 29-30.</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Konungar Frakklands|Konungur Frakklands]]
| frá = [[3. júlí]] [[987]]
| til = [[24. október]] [[996]]
| fyrir = [[Loðvík 5. Frakkakonungur|Loðvík 5.]]
| eftir = [[Róbert 2. Frakkakonungur|Róbert 2.]]
}}
{{Töfluendir}}
{{Einvaldar Frakklands}}
[[Flokkur:Fólk dáið árið 996]]
[[Flokkur:Frankakonungar]]
[[Flokkur:Frakkakonungar]]
[[Flokkur:Kapet-ætt]]
aoz92efck0kt043pqsmz5ioaflgsi1t
1922366
1922361
2025-07-03T02:17:58Z
TKSnaevarr
53243
1922366
wikitext
text/x-wiki
{{konungur
| titill = Konungur Franka
| ætt = [[Kapetingar|Kapet-ætt]]
| skjaldarmerki = French Coronation Crown of Charlemagne.png
| nafn = Húgó Kapet
| mynd = King Hugh Capet.jpg
| skírnarnafn = Hugues
| fæðingardagur = U.þ.b. [[939]]-[[941]]
| fæðingarstaður = [[Dourdan]]
| dánardagur = [[24. október]] [[996]]
| dánarstaður = Les Juifs, Presville
| grafinn = Saint-Denis-basilíka, París
| ríkisár = 3. júlí 987 – 24. október 996
| undirskrift = Capet Hugo.jpg
| faðir = [[Húgó mikli]]
| móðir = [[Heiðveig af Saxlandi]]
| maki = [[Aðalheiður af Akvitaníu]]
| titill_maka = Drottning
| börn = Gisèle, Heiðveig, [[Róbert 2. Frakkakonungur|Róbert]], Aðalheiður
}}
'''Húgó Kapet''' (franska: ''Hugues Capet'') var [[Frankar|frankneskur]] konungur og stofnandi [[Kapetingar|Kapet-konungsættarinnar]], sem réð yfir [[Konungsríkið Frakkland|Frakklandi]] frá lokum 10. aldar og allt fram á 19. öld. Hann fæddist á árabilinu [[939]]-[[941]], líklega í [[Dourdan]]<ref>Monique Depraetère-Dargery (dir.), ''L’Île-de-France médiévale'', t. 2, ''L'amour de Dieu - La vie de château - Images de la ville'', 2001 : « Dourdan. La ville natale supposée d'Hugues Capet […] » Son père Hugues le Grand est mort au château de Dourdan le 16 juin 956.</ref> og lést þann 24. október 996, að öllum líkindum kastalanum Les Juifs nærri [[Prasville]].<ref>''Obituaires de Sens'', Tome I.1, Abbaye de Saint-Denis, bls. 329. [http://fmg.ac/Projects/MedLands/CAPET.htm#_Toc154137000].</ref>
Áður en hann varð konungur gegndi hann embætti hertoga Franka (''dux Francorum'') á árunum 960-987 og varð síðan konungur [[Frankaveldi|Frankaríkisins]] frá árinu 987 til dauðadags árið 996. Húgó var sonur [[Húgó mikli|Húgós mikla]] og [[Heiðveg af Saxlandi|Heiðveigar af Saxlandi]], og tilheyrði ætt Róbertunga, voldugri aðalsætt sem kepptist við [[Karlungar|Karlunga]] og aðrar aðalsættir um yfirráð í Frankaríkinu á 9. og 10. öld.
Í gegnum föðurömmu sína gat Húgó einnig rakið ættir sínar til Karlungsins [[Bernharður af Ítalíu|Bernharðs af Ítalíu]], sonarsonar [[Karlamagnús]]ar. Hann er talinn fyrsti konungar Franka sem talaði [[Franska|frönsku]] frekar en [[Þýska|þýsku]].<ref>''Les langues d'Europe : le français au cœur des langues d'Europe : l'espéranto au cœur des langues d'Europe'', Raymond Guéguen, Edilivre, 2007, 186 bls., bls. 47.</ref>
Í lok 10. aldar hófst efnahags- og samfélagsbylting sem náði hápunkti í kringum árið 1100. Efnahagurinn var fyrir áhrifum af framförum í landbúnaðartækni og af upptöku staðlaðrar myntar á fyrstu valdaárum Karlungaættarinnar. Á sama tíma hafði innrásum lokið og stríð milli stakra frankneskra aðalsmanna hafði leitt til byggingar fyrstu kastalanna í einkaeign þar sem bændur gátu leitað skjóls á ófriðartímum. Nýja valdastéttin, [[Riddari|riddararnir]], byrjuðu að keppast um völd við gömlu aðalsstéttir Karlunganna. Til þess að tryggja eigin hagsmuni byrjuðu klerkar og aðalsmenn að styðja svokallaðan Guðsfrið (''Paix de Dieu'') til að stýra beitingu ofbeldis í Frankaríkinu. Í þessu umhverfi tókst Húgó Kapet að reisa Kapet-konungsættina.
Frá upphafi naut Húgó góðs af stjórnarferli föður síns, sem hafði unnið bug á [[Herbert 2. af Vermandois]] og kæft í fæðingu áætlanir hans um að koma eigin ætt til valda. Þetta hjálpaði þó einnig Karlungum, sem höfðu misst tök á franknesku krúnunni eftir að [[Karl 3. Frakkakonungur|Karli einfalda]] var steypt af stóli. Árið 960 erfði Húgó Kapet titilinn hertogi Franka, en þann titil hafði faðir hans hlotið í skiptum fyrir að eftirláta [[Loðvík 4.]] franknesku krúnuna. Áður en Húgó gat komist til valda varð hann að sleppa úr umsjá saxnesku Ottónían-ættarinnar og losa sig við síðustu Karlunganna. Það var með stuðningi kirkjunnar, sérstaklega biskupsins [[Adalbéron af Reims|Adalbérons af Reims]] og [[Gerbert d'Aurillac|Gerberts d'Aurillac]] (sem báðir voru nánir hirðmönnum Ottónían-ættar) sem Húgó var loks krýndur konungur Franka árið 987.
Það kom sér vel fyrir Húgó að hann var tiltölulega veikburða miðað við marga aðra aðalsmenn og því fannst frankneskum aðalsmönnum þeim ekki ógnað af krýningu hans. Þótt konungnum væri um megn að undiroka óhlýðna lénsmenn sína breyttist hugmyndin um konungsembættið verulega á valdatíð hans. Húgó gerði bandalag við kirkjuna og umkringdi sig af helstu biskupum ríkisins. Auk þess tengdist hann aðlinum og gerði bandalag við voldugustu lénsmenn ríkisins, hertogann af Normandí og greifann af Anjou, til þess að styrkja stöðu sína. Heimildir um líf fyrsta Kapetingsins eru aðallega úr sagnaritum munksins [[Richer af Reims|Richers af Reims]].
[[Vestur-Frankaland]] var varanlega klofið úr [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkinu]] og Húgó, líkt og eftirmenn hans, einbeitti sér að því að festa valdaætt sína í sessi. Hann hófst snemma handa við að leggja grunninn fyrir valdatöku sonar síns, [[Róbert 2. Frakkakonungur|Róberts]], og lét krýna hann meðkonung á jóladag árið 987.<ref>[[Colette Beaune]], « roi », ''Dictionnaire du Moyen Âge'', Paris, [[Presses universitaires de France]], 2002, bls. 1232.</ref> Það er til merkis um hve vel Húgó tókst þetta upp að Róbert settist átakalaust á valdastól eftir að Húgó dó árið 996. Ætt Kapetinga og ættkvíslir hennar áttu eftir að ríkja yfir Frakklandi fram að [[Franska byltingin|frönsku byltingunni]] og aftur frá 1814 til 1848. Auk þess áttu ættkvíslir hennar eftir að ríkja yfir [[Spáni]], [[Ítalía|Ítalíu]], [[Lúxemborg]], [[Ungverjaland]]i, [[Portúgal]] og [[Brasilía|Brasilíu]].<ref>Michel Parisse, « Qu'est-ce que la France de l'an Mil ? », La France de l'an Mil, Paris, Seuil, 1990, p. 29-48, bls. 29-30.</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Konungar Frakklands|Konungur Frakklands]]
| frá = [[3. júlí]] [[987]]
| til = [[24. október]] [[996]]
| fyrir = [[Loðvík 5. Frakkakonungur|Loðvík 5.]]
| eftir = [[Róbert 2. Frakkakonungur|Róbert 2.]]
}}
{{Töfluendir}}
{{Einvaldar Frakklands}}
[[Flokkur:Fólk dáið árið 996]]
[[Flokkur:Frankakonungar]]
[[Flokkur:Frakkakonungar]]
[[Flokkur:Kapet-ætt]]
gzi4zry9vzt1r5f7ow053etwqqvmf4z
Spencer Compton, 1. jarlinn af Wilmington
0
144162
1922371
1769665
2025-07-03T04:29:05Z
TKSnaevarr
53243
/* Æviágrip */
1922371
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| forskeyti =
| nafn = Jarlinn af Wilmington
| mynd = Spencer Compton 1st Earl of Wilmington.jpg
| titill= [[Forsætisráðherra Bretlands]]
| stjórnartíð_start = [[16. febrúar]] [[1742]]
| stjórnartíð_end = [[2. júlí]] [[1743]]
| einvaldur = [[Georg 2. Bretlandskonungur|Georg 2.]]
| forveri = [[Robert Walpole]]
| eftirmaður = [[Henry Pelham]]
| fæddur = U.þ.b. [[1673]]
| fæðingarstaður = [[Compton Wynyates]], [[Warwickshire]], [[England]]i
| dánardagur = [[2. júlí]] [[1743]]
| dánarstaður = [[St James's]], [[Middlesex]], Englandi
| þjóderni = [[Bretland|Breskur]]
| maki =
| stjórnmálaflokkur = [[Viggar (Bretland)|Viggar]]
| börn =
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli = Trinity College, [[Oxford-háskóli|Oxford]]
| starf =
| trúarbrögð = [[Enska biskupakirkjan]]
|undirskrift = Earl of Wilmington Signature.svg
}}
'''Spencer Compton, fyrsti jarlinn af Wilmington''', (u.þ.b. 1673 – 2. júlí 1743) var [[Bretland|breskur]] stjórnmálamaður sem sat í ríkisstjórn Bretlands frá árinu 1715 til dauðadags. Frá 16. febrúar 1742 var hann [[forsætisráðherra Bretlands]]. Hann var annar í því embætti á eftir [[Robert Walpole]] en á ráðherratíð Wilmingtons var hann mestan part leiksoppur innanríkisráðherrans [[John Carteret, jarl af Granville|Carteret lávarðar]]. Wilmington var úr röð breskra [[Viggar (Bretland)|Vigga]] líkt og forveri sinn.
==Æviágrip==
Spencer Compton var þriðji sonur James Comptons, þriðja jarlsins af Northampton. Compton gekk á neðri deild [[Breska þingið|breska þingsins]] í fyrsta sinn árið 1698. Fjölskylda Comptons var hlyntt [[Torýar|Torýum]] en Spencer Compton gekk til liðs við Vigga eftir að hafa lent í ósætti við bróður sinn, George Compton. Compton varð fljótt áberandi meðal Vigga á þingi og varð náinn samstarfsmaður [[Robert Walpole|Roberts Walpole]] í rúm fjörutíu ár.
Árið 1707 varð Compton lífeyrisstjóri (''Paymaster of Pensions)''. Hann gegndi þessu embætti í sex ár þótt þingsetu hans lyki árið 1710 og Íhaldsmenn tækju völdin sama ár. Íhaldsmenn héldu Spencer í embætti þar sem þeir vildu viðhalda stuðningi Compton-fjölskyldunnar. Árið 1713 gekk Compton á neðri þingdeildina á ný. Þegar Viggar komust aftur í ríkisstjórn vonaðist Compton til þess að fá embætti í stjórninni en hafði ekki erindi sem erfiði. Hann varð þess í stað féhirðir prinsins af Wales (sem síðar varð [[Georg 2. Bretlandskonungur]]). Stuttu síðar var Compton kjörinn forseti neðri deildar breska þingsins. Hann gegndi því embætti frá 1715 til 1727. Frá 1716 gerðist hann meðlimur í breska [[Leyndarráðið|leyndarráðinu]]. Þegar Viggaflokkurinn klofnaði árið 1717 stóð Compton með Walpole og gekk með honum í stjórnarandstöðu. Þrátt fyrir þetta hélt hann sæti sínu í leyndarráðinu til ársins 1720.
Walpole varð forsætisráðherra árið 1721. Óljóst var hvað myndi taka við þegar [[Georg 1. Bretlandskonungur|Georg 1.]] dæi og sonur hans tæki við sem konungur. Georg 2. var hrifnari af Compton en af Walpole og sagði nokkrum sinnum að hann vonaðist til þess að hann tæki við af honum. Til þess að koma í veg fyrir þetta hélt Walpole Compton á hliðarlínu ríkisstjórnarinnar. Hann var þó gerður að launastjóra (''Paymaster General'') frá 1722 til 1730. Árið 1725 varð Compton innsiglisstjóri (''Lord Privy Seal'') og riddari í Baðreglunni.
Georg 2. varð konungur árið 1727 og hafði hug á að skipta um ríkisstjórnarleiðtoga en Compton viðurkenndi á fundi með konungnum og Walpole að hann væri ekki starfinu vaxinn. Til þess að losna við Compton af neðri deild breska þingsins lét Walpole aðla Compton árið 1728 og var hann þaðan af kallaður '''Wilmington barón'''. Tveimur árum síðar varð hann '''Jarlinn af Wilmington''' og '''Pevensey vísigreifi''' auk þess sem hann varð forseti ríkisráðsins (''Lord President of the Council'') til ársins 1742. Í janúar næsta ár tók Wilmington við af Walpole sem fyrsti lávarður ríkisfjárhirslunnar (''First Lord of the Treasury'') og þar með forsætisráðherra en þótt Wilmington væri orðinn ríkisstjórnarleiðtogi að nafninu til fór Carteret lávarður með flest völd í stjórn hans. Heilsu Wilmingtons var nú farið að hraka og hann lést í embætti þann 2. júlí 1743. Þar sem Wilmington var ókvæntur og barnlaus voru allir aðalstitlar hans leystir upp eftir dauða hans.
Bæirnir Wilmington í [[Norður-Karólína|Norður-Karólínu]] og [[Delaware]] eru nefndir eftir honum.
==Heimild==
* {{wpheimild | tungumál = Sv | titill = Spencer Compton, 1:e earl av Wilmington | mánuðurskoðað = 17. maí | árskoðað = 2018}}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
titill = [[Forsætisráðherra Bretlands]] |
frá = [[16. febrúar]] [[1742]]|
til = [[2. júlí]] [[1743]]|
fyrir = [[Robert Walpole]] |
eftir = [[Henry Pelham]] |
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsætisráðherrar Bretlands}}
{{DEFAULTSORT:Wilmington, Spencer Compton}}
[[Flokkur:Fólk dáið árið 1743]]
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Bretlands]]
[[Flokkur:Breskir jarlar]]
[[Flokkur:Breskir vísigreifar]]
[[Flokkur:Breskir barónar]]
lfhnb1wngdnjfhccovzbnoxosrrsj1l
Emmy Noether
0
149357
1922281
1922073
2025-07-02T15:20:24Z
Vesteinn
472
1922281
wikitext
text/x-wiki
[[File:Noether.jpg|thumb|Noether]]
'''Amalie Emmy Noether'''<ref name="Rufname" group="lower-alpha">[[Emmy (given name)|Emmy]] er ''[[Rufname]]'', þ.e.a.s. millinafn, en það er ætlað til frjálslegri notkunnar en fornafn eða eftirnafn. Cf. til dæmis notaði ferilskráin sem Noether sendi til Erlangen háskóla árið 1907 það (Erlangen University archive, ''Promotionsakt Emmy Noether'' (1907/08, NR. 2988); reproduced in: ''Emmy Noether, Gesammelte Abhandlungen – Collected Papers,'' ed. N. Jacobson 1983; online facsimile at [http://www.physikerinnen.de/noetherlebenslauf.html physikerinnen.de/noetherlebenslauf.html] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070929100418/http://www.physikerinnen.de/noetherlebenslauf.html|date=2007-09-29}}). Stundum er ''Emmy'' ruglað við styttingu á ''Amalie'', eða „Emily“. t.d. {{citation |last=Smolin |first=Lee |title=Special Relativity – Why Can't You Go Faster Than Light? |work=Edge |url=http://www.edge.org/documents/archive/edge52.html |access-date=2019-02-26 |archive-url=https://web.archive.org/web/20120730103108/http://www.edge.org/documents/archive/edge52.html |archive-date=2012-07-30 |url-status=dead |quote=Emily Noether, a great German mathematician |author-link=Lee Smolin}}</ref> (Borið fram {{IPA link|ˈnøːtɐ}}; 23 mars 1882 – 14 apríl 1935) var þýskur [[Stærðfræði|stærðfræðingur]] sem gerði mikilvæg framlög til [[Hrein algebra|algebru]] og [[eðlisfræði]].<ref>{{cite web|url=https://www.sciencenews.org/article/emmy-noether-theorem-legacy-physics-math|title=Emmy Noether changed the face of physics; Noether linked two important concepts in physics: conservation laws and symmetries|author=Emily Conover|date=12 June 2018|website=[[Sciencenews.org]]|publisher=|access-date=2 July 2018}}</ref> Hún notaði ávallt nafnið „Emmy Noether“ bæði í daglegu lífi og í skrifum. Henni var lýst af [[Pavel Alexandrov]], [[Albert Einstein]], [[Jean Dieudonné]], [[Hermann Weyl]] og [[Norbert Wiener]] sem mikilvægustu konu í sögu stærðfræðinnar.<ref name="einstein">{{Citation |last=Einstein |first=Albert |title=Professor Einstein Writes in Appreciation of a Fellow-Mathematician |date=1 May 1935 |newspaper=[[The New York Times]] |publication-date=5 May 1935 |url=http://select.nytimes.com/gst/abstract.html?res=F70D1EFC3D58167A93C6A9178ED85F418385F9 |accessdate=13 April 2008}}. Also [http://www-history.mcs.st-andrews.ac.uk/Obits2/Noether_Emmy_Einstein.html online] at the [[MacTutor History of Mathematics archive]].</ref> Sem einn af leiðtogum stærðfræðinga sinnar tíðar, þróaði hún forsendukerfi [[Baugur (stærðfræði)|bauga]] og [[Svið (stærðfræði)|sviða]] en hún átti einnig önnur mikilvæg framlög til [[Hrein algebra|algebru]]. Kenning Noether í [[eðlisfræði]] útskýrir tengingu [[Samhverfa|samhverfna]] og [[Varðveislulögmál|varðveislulögmála]].<ref name="neeman_1999">{{Citation|author-link=Yuval Ne'eman|last=Ne'eman|first=Yuval|title=The Impact of Emmy Noether's Theorems on XXIst Century Physics}} in Teicher (1999){{Harvnb|Teicher|1999|pp=83–101}}.</ref>
Noether fæddist í [[Gyðingar|gyðingafjölskyldu]] í bænum [[Erlangen]] sem er í [[Franken]]<nowiki/>-héraði [[Þýskaland|Suður-Þýskalands]]; faðir hennar var stærðfræðingur, [[Max Noether]]. Upphaflega ætlaði hún sér að kenna frönsku og ensku eftir að standast þau próf sem til þurfti, henni snerist þó hugur og ákvað að læra stærðfræði í [[Háskóli Erlangen|háskóla Erlangen]] í staðinn, þar sem pabbi hennar var kennari. Eftir að hún lauk lokaritgerð sinni árið 1907 undir handleiðslu [[Paul Gordan]] þá vann hún við Stærðfræðideild Erlangen án launa í 7 ár. Á þeim tíma fengu konur yfirleitt ekki að vinna sem fræðimenn, en árið 1915 var henni boðið af [[David Hilbert]] og [[Felix Klein]] að ganga til liðs við stærðfræðideild [[Háskóli Göttingen|Göttingen-háskóla]], sem var heimsfræg miðstöð stærðfræðirannsókna. Hins vegar mótmælti heimspekideild háskólans þannig að Noether gaf út fyrirlestra undir nafni Hilberts í fjögur ár. Henni var loks leyft að gegna stöðu ''[[Privatdozent]]'' árið 1919 eftir að Hilbert lét þau orð falla að þetta væri háskóli, ekki baðhús.<ref>Haft eftir Reyni Axelsyni stærðfræðing við Háskóla Íslands.</ref>
Noether var brautryðjandi meðal meðlima stærðfræðideildar [[Göttingen]] þangað til 1933; nemendur hennar voru stundum kallaðir „Noether-drengir“. Árið 1924 varð hollenski stærðfræðingurinn [[B.L. van der Waerden]] meðlimur í þeim hóp og varð fljótt talsmaður hugmynda hennar. Vinna hennar varð grunnur að öðru bindi áhrifaríkrar kennslubókar hans, ''[[Moderne Algebra]]'', sem kom út 1931. Árið 1932 ávarpaði hún [[Alþjóðlegt þing stærðfræðinga|alþjóðlegt þing stærðfræðinga]] í [[Zürich]], en á þeim tíma var snilligáfa hennar á sviði algebru viðurkennd um allan heim. Árið eftir setti Nasisastjórn Þýskalands lög sem bönnuðu gyðingum að gegna háskólastörfum, Noether flutti þegar í stað til Bandaríkjanna þar sem hún fékk samstundis ríkisborgararétt. Þar gegndi hún stöðu við [[Bryn Mawr-háskóli|Bryn Mawr-háskólan]] í [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]]. Árið 1935 þurfti hún að fara í aðgerð vegna blöðru á eggjastokkum og þó svo það liti út fyrir að hún myndi jafna sig þá dó hún fjórum dögum seinna, 53 ára gömul.
Framlagi Noether til stærðfræðinnar hefur verið skipt í þrjú tímabil,<ref name="Weyl">{{Harvnb|Weyl|1935}}</ref> það fyrsta á árunum 1908-1919 þegar hún setti fram kenningar um [[algebraísk fastaskilyrði]] og [[Svið (stærðfræði)|talnasvið]]. Setning hennar um óbreytileika deildana í [[Hnikareikningar|hnikareikningum]], [[setning Noether]], hefur verið kölluð „eitt mikilvægasta og áhrifamesta framlag stærðfræðinnar til nútímaeðlisfræði“. Næsta tímabil var á árunum 1920-1926, en á þeim tíma breytti hún því sem var kallað abstrakt algebra með því að búa til þau fræði sem eru grunnur fagsins nú til dags. Í klassískri fræðigrein hennar frá 1921, ''Idealtheorie in Ringbereichen'' (''Íðöl yfir bauga'') þróar Noether [[Íðal|íðöl]] í [[Baugur (stærðfræði)|víxlbaugum]] í verkfæri sem nýtast í allskyns samhengjum. Hún notfærði sér [[vaxandi keðjuskilyrði]] svo glæsilega að hlutir sem mæta þeim eru nefndir eftir henni. Þriðja tímabilið var svo á árunum 1927-1935, en þá gaf hún út greinar um [[Óvíxlin algebra|óvíxlnar algebrur]] og [[Svið (stærðfræði)|rauntalnasvið]] þar sem hún sameinaði [[Grúpa|útsetningarfræði grúpa]] og fræði [[Íðal|íðala]] og [[Mótull|mótla]]. Þó Noether væri jafn dugleg að gefa út greinar og raun ber vitni þá var hún einnig mjög gjafmild á hugmyndir sínar og er eignaður heiðurinn af mörgum fræðilegum greinum sem gefnar voru út af öðrum stærðfræðingum, þar á meðal í [[Algebraísk grannfræði|algebraískri grannfræði]] sem sótti margt í [[Svipalgebra|svipalgebru]].
== Einkalíf ==
[[Mynd:Erlangen_1916.jpg|thumb|Noether ólstu upp í bæversku borginni Erlangen, sýnt hér á póstkorti frá 1916]]
[[Mynd:NoetherFamily_MFO3120.jpg|thumb|Emmy Noether með bræðrum sínum Alfred, Fritz, og Robert, fyrir 1918]]
Faðir Emmy, [[Max Noether]], var afkomandi fjölskyldu heildsala í Þýskalandi. Þegar hann var 14 ára lamaðist hann af [[Poliomyelitis|polio]]. Hann endurheimti hreyfigetu, en annar fótleggur hans varð þó aldrei alveg góður. Hann var að miklu leyti sjálflærður og var veitt [[doktorsgráða]] frá [[Háskólinn í Heideilberg|Háskólanum í Heidelberg]] árið 1868. Hann kenndi þar í 7 ár en samþykkti svo stöðu í [[Erlangen]] þar sem hann kynntist Idu Amalia Kaufmann, sem var dóttir vel efnaðs kaupmanns.
Framlag Max Noether til stærðfræðinnar var aðallega á sviði [[Algebraisk rúmfræði|algebraískar rúmfræði]] en hann fetaði mestmegnis í fótspor [[Alfred Clebsch]]. Best þekktu niðurstöður hans eru [[Brill–Noether setningin]] og leifin, eða [[AF+BG setningin]]; hann átti einnig aðild að nokkrum öðrum setningum.
Emmy Noether var fædd 23. mars 1882, elst fjögurra barna.<ref>{{cite book|title=Academic Genealogy of Mathematicians|edition=illustrated|first1=Sooyoung|last1=Chang|publisher=World Scientific|year=2011|isbn=978-981-4282-29-1|page=21|url=https://books.google.com/books?id=4siw31DPONUC}} [https://books.google.com/books?id=4siw31DPONUC&pg=PA21 Extract of p. 21]</ref> Hún var nefnd Amalie, í höfuðið á móður sinni og föðurömmu, en byrjaði mjög ung að nota millinafnið sitt.
Fólki líkaði vel við Noether þegar hún var ung stelpa en hún skaraði ekki fram úr í skólanum. Samt sem áður var hún þekkt fyrir að vera klár og vingjarnleg. Hún var nærsýn og smámælt sem barn. Vinur fjölskyldunnar sagðist mörgum árum seinna muna eftir því að hún hefði leyst gestaþraut hratt í barnaboði. Noether lærði að elda og þrífa, eins og flestar stelpur á þessum tíma, auk þess að læra á píanó. Hún hafði ekki mikinn áhuga á neinum af þessum hlutum en fannst gaman að dansa.
Hún átti þrjá yngri bræður: Sá elsti, Alfred, var fæddur 1883, var veitt doktorsgráða í efnafræði frá Erlangen árið 1909, en dó svo níu árum seinna. Fritz Noether, fæddum 1884, er minnst fyrir afrek á sviði fræðigreina, en hann lærði í Munich og gat sér gott orð á sviði hagnýttrar stærðfræði, hins vegar flutti hann til Rússlands eftir að gyðingum var bannað að gegna háskólastöðum og var dæmdur í 25 ára fangelsi þar fyrir að vera „þýskur njósnari“ og svo drepinn. Yngsti bróðir hennar Gustav Robert fæddist 1889 en lítið er vitað um hann nema að hann var langveikur og dó 1928.
== Háskólamenntun ==
[[Mynd:Paul_Albert_Gordan.jpg|thumb|Paul Gordan var leiðbeinandi Noether fyrir doktorsritgerð hennar um óbreytni fjórðastigsformúla]]
Noether var snögg að læra frönsku og ensku. Um vorið árið 1900 tók hún matspróf til að öðlast réttindi til þess að kenna þessi tungumál og fékk einkunnina ''mjög gott''. Það gaf henni réttindi til þess að kenna ensku og frönsku í stúlknaskólum, en hún kaus frekar að halda áfram að læra við háskólann í Erlangen.
Þetta var mjög óvenjuleg ákvörðun; tveimur árum áður hafði kennslustjórn háskólans lýst því yfir að það að leyfa blandað nám (kvenna og karla) myndi „henda öllu akademísku skipulagi í ringulreið“. Noether var önnur tveggja kvenna í háskóla með 986 nemendum, hún mátti aðeins sækja fyrirlestra sem óreglulegur nemandi, vann sér ekki inn námseiningar og þurfti leyfi sérhvers fyrirlesara til að mega hlýða á fyrirlestra þeirra. Þrátt fyrir þessar hindranir stóðst hún lokapróf 14. júlí 1903 í ''[[Realgymnasium]]'' í [[Nürnberg]].
Á vetrarönn 1903-1904 nam hún við háskólann í Göttingen, en þar sótti hún fyrirlestra [[Karl Schwarzschild]] og stærðfræðinganna [[Hermann Minkowski]], [[Otto Blumenthal]], [[Felix Klein]] og [[David Hilbert]]. Stuttu seinna var konum formlega leyft að sækja nám í háskóla.
Noether snéri aftur til Erlangen og hóf fyrir alvöru nám í háskólanum í október 1904 undir þeirri yfirlýsingu að beina sjónum sínum eingöngu að stærðfræði. Undir handleiðslu [[Paul Gordan]] skrifaði hún svo doktorsritgerðina sína, ''Über die Bildung des Formensystems der ternären biquadratischen Form'' (''Um fullkomin kerfi af föstum fyrir þríundaforms fjórðastigsformúlna'', 1907). Gordan var meðlimur í „reiknifræðilegum“ skóla óbreytileika rannsakenda og ritgerð Noether endaði á lista með útreikningum á yfir 300 föstum. Þessi nálgun við könnun fasta var seinna leyst af hólmi með meira abstrakt og almennari aðferðum sem fundnar voru af Hilbert. Þó svo að ritgerðinni hefði verið vel tekið þá lýsti Noether henni, og öðrum svipuðum ritgerðum sínum, sem „drasli“.
== Kennsla ==
=== Háskólinn í Erlangen ===
Næstu sjö ár (1908-1915) kenndi hún við stærðfræðideild háskólans í Erlangen án launa, auk þess að leysa stundum föður sinn af hólmi þegar hann var of veikur til að kenna. Árin 1910 og 1911 gaf hún út framlengingu af ritgerðinni sinni þar sem hún fór úr þremur breytum í ''n'' breytur.
Gordan fór á eftirlaun vorið 1910, en hélt samt áfram að kenna við og við ásamt eftirmanni sínum, [[Erhard Schmidt]], sem hætti stuttu seinna fyrir starf í [[Breslau]]. Gordan hætti alveg að kenna 1911 þegar eftirmaður Schmidt, [[Ernst Fischer]], tók við; Gordan dó svo ári seinna, í desember 1912.
[[Mynd:Emmy_noether_postcard_1915.jpg|thumb|319x319dp|Noether notaði stundum póstkort til að tala um abstrakt algebru við samstarfsmann sinn Ernst Fischer. Þetta póstkort er frá 10 Apríl 1915.]]
Samkvæmt [[Hermann Weyl]] þá var Fischer mikilvægur áhrifavaldur Noether, þá sérstaklega með því að kynna hana fyrir framlagi [[David Hilbert]] til stærðfræðinnar. Frá 1913 til 1916 gaf Noether út þónokkrar greinar sem framlengdu og beittu niðurstöðum Hilberts á stærðfræðileg kerfi eins og [[Svið (stærðfræði)|svið]] og [[Ræð föll|ræð föll]] auk [[Fastaskilyrði|fastaskilyrða]] [[Grúpa|endanlegra grúpa]]. Þetta skeið markar byrjun rannsókna hennar á [[Hrein algebra|abstrakt algebru]], sem er það svið stærðfræðinnar sem hún unni mest.
Noether og Fischer áttu líflegt samstarf og höfðu gaman af því að iðka stærðfræði saman, þau héldu oft áfram að ræða fyrirlestra löngu eftir að þeim var lokið; Noether sendi Fischer einnig póstkort þar sem hún deildi hugleiðingum sínum um stærðfræði.
=== Háskólinn í Göttingen ===
Vorið 1915 þá buðu David Hilbert og Felix Klein Noether að koma aftur til Göttingen. Tilraunir þeirra til að fá hana til að ganga til liðs við sig voru hinsvegar hindraðar af heimspekingum og sagnfræðinum í heimspekideild skólans: Að þeirra mati ættu konur ekki að fá að vera einkadósent (''privatdozenten'') sem er ólaunuð staða sem var til á þessum tíma sem virkaði þannig að nemendur þurftu að borga fyrirlesaranum fyrir að mæta á fyrirlestra. Einn af þeim lét hafa eftirfarandi eftir sér: „''Hvað munu hermenn hugsa þegar þeir koma aftur í háskóla og finna út að þeir þurfa að læra af konu?''“ Hilbert svaraði þá reiðilega „''Ég sé ekki hvers vegna kyn frambjóðenda er forsenda gegn ráðningu hennar sem einkadósents, við erum eftir allt saman háskóli, ekki baðhús.''“
[[Mynd:Hilbert.jpg|vinstri|thumb|Árið 1915 bauð [[David Hilbert]] Noether að vera meðlimur í stærðfræðideild Göttingen en það reyndi á viðhorf þröngsýnni samstarfsmanna hans en þeir voru alfarið á móti því að leyfa konum að kenna í háskóla.]]
Noether fór til Göttingen í Apríl en tveimur vikum seinna dó móðir hennar skyndilega í Erlangen. Hún hafði áður fengið aðhlynningu vegna augnsýkingar en ástæða hennar og áhrif þessa atburðar á Emmy eru óþekkt. Á svipuðum tíma fór faðir Noether á eftirlaun og bróðir hennar fór í þýska herinn til að taka þátt í fyrri heimsstyrjöldinni. Hún fór því aftur til Erlangen í þónokkrar vikur, aðallega til að sjá um pabba sinn.
Fyrstu árin sem hún kenndi við Göttingen þá var hún ekki með formlega stöðu og var ekki borgað; fjölskyldan hennar borgaði fyrir fæðu og húsnæði og studdu rannsóknarvinnu hennar. Fyrirlestrar hennar voru oft auglýstir undir nafni Hilberts og Noether myndi veita "aðstoð".
Það leið ekki langur tími eftir að hún kom til Göttingen þangað til hæfileikar hennar komu í ljós, hún sannaði setningu, nú þekkt sem ''[[Setning Noether]]'', sem sýnir að [[varðveislulögmál]] eru vensluð við hvaða [[Deildun|deildanlegu]] [[Samhverfa|samhverfu]] eðlisfræðilegs kerfis sem er. Greinin var kynnt af samstarfsmanni, F. Klein 26. júlí 1918 á fundi Royal Society of Sciences í Göttingen. Noether fékk ekki að vera meðlimur í þessu félagi og fékk því ekki að kynna greinina sjálf. Bandarísku eðlisfræðingarnir [[Leon M. Lederman]] og [[Cristopher T. Hill]] halda því fram í bók sinni ''Symmetry and the Beautiful Universe'' að setning Noether sé "afdráttarlaust ein mikilvægasta setning stærðfræðinnar fyrir þróun eðlisfræðinnar og sambærileg við [[Regla Pýþagórasar|reglu Pýþagórasar]]".
Þegar fyrri heimsstyrjöldin kláraðist þá olli Þýska byltingin 1918–1919 miklum breytingum í viðhorfi samfélagsins, þar á meðal bætt viðhorf gagnvart auknum réttindum kvenna. Árið 1919 leyfði loksins Háskólinn í Göttingen Noether að taka matspróf til að öðlast réttindi til að kenna við skólann. Hún tók munnlegt próf seint í maí og flutti með góðum árángri fyrirlesturinn, sem lauk prófinu, í júní 1919.
[[Mynd:Mathematik_Göttingen.jpg|thumb|210x210dp|Stærðfræðideild Göttingen Háskóla leygði Noether að taka matspróf til að öðlast réttindi til kennslu 1919, fjórum árum eftir hún hóf kennslu við skólann.]]
Þremur árum seinna þá fékk hún bréf frá Prússneska ráðherranum fyrir vísindi, list og menntun almennings, þar sem hann veitti henni titillinn ''nicht beamteter ausserordentlicher Professor'' (sem er óæviráðinn prófessor með takmarköð stjórnsýslu réttindi). Þetta var ólaunuð staða fyrir "fyrirmyndar" prófessora, ekki hær setta staðan fyrir "venjulega" prófessora, sem var staða borguð af ríkinu. Þrátt fyrir að veita henni viðurkenningu fyrir mikilvægi rannsókna hennar þá fékk hún enn ekkert borgað. Noether fékk í raun ekki borgað fyrir neinn fyrirlestra sinna fyrr en henni var veitt sérstök staða: ''Lehrbeauftragte für Algebra'' ári seinna.
== Framlag til abstrakt algebru ==
Þó svo að setning Noether hafði veruleg áhrif á klassíska eðlisfræði og skammtafræði þá er hún meðal stærðfræðinga best þekkt fyrir framlag sitt til abstrakt algebru. Í inngangi sínum að ''Greinasafni'' (''Collected Papers'') Noether, skrifar [[Nathan Jacobson]]:<blockquote>The development of abstract algebra, which is one of the most distinctive innovations of twentieth century mathematics, is largely due to her – in published papers, in lectures, and in personal influence on her contemporaries.{{sfn|Noether|1983}}</blockquote> Hún leyfði stundum samstarfsmönnum sínum og nemendum að fá heiðurinn af hugmyndum sínum, sem hjálpaði þeim að þróa starfsferla sína á kostnað hennar eigin.
Framlag Noether til algebru byrjaði 1920. Í samstarfi við W. Schmeidler, hún gaf út grein um [[Íðal|íðöl]] þar sem þau skilgreindu vinstra og hægri íðal við [[Baugur (stærðfræði)|baug]].
Árið eftir gaf hún greinina ''Idealtheorie in Ringbereichen'', þar sem hún skoðar vaxandi keðjuskilyrði íðala í baugum. Þekktur algebrufræðingur [[Irving Kaplansky]] kallaði þessa vinnu "brautryðjandi"; þessi grein olli því að talað er um "Noether bauga" og margt annað hefur einnig verið kallað Noetherian af sömu ástæðu.
Árið 1924 var ungur hollenskur stærðfræðingur, [[Bartel Leendert van der Waerden|B.L. van der Waerden]], nemandi við Göttingen háskóla. Hann byrjaði þegar í stað að vinna með Noether, sem kenndi honum ómetanlegar aðferðir við að sjá fyrir sér abstrakt hugmyndir. Van der Waerden sagði seinna að hugvitssemi Noether "ætti sér engan samanburð". Árið 1931 gaf hann út ''Moderne Algebra'', sem er undirstöðurit í greininni; seinna bindi bókarinnar fékk heilmikið í láni frá Noether. Þó svo að Noether bað ekki um viðurkenningu þá setti hann í sjöundu útgáfu bókarinnar að "bókin væri byggð á fyrirlestrum [[Emil Artin|E. Artin]] og E. Noether".
Heimsókn Van der Waerden var partur af samleitni stærðfræðinga allstaðan að til Göttingen, sem varð þungamiðja í rannsóknum á stærðfræði og eðlisfræði. Frá 1926 til 1930 var rússneski [[Grannfræði|grannfræðingurinn]] [[Pavel Alexandrov]] fyrirlesari í skólanum en hann og Noether urðu fljótt góðir vinir. Hann byrjaði að kalla hana ''der Noether'', sem er karlkyns greinir, til þess að sýna henni virðingu. Hún reyndi að koma því í kring að hann fengi stöðu í Göttingen sem prófessor en gat bara reddað honum skólastyrk frá Rockefeller Samtökunum. Þau hittust reglulega og nutu þess að kanna skurðpunkt grannfræði og algebru. Árið 1935 í minningarræðu sinni, kallaði Alexandrov Emmy Noether "merkasta kvennkyns stærðfræðing allra tíma".
== Framhaldsnemar og áhrifaríkir fyrirlestrar ==
Noether var ekki aðeins virðingarverð fyrir stærðfræðilegt innsæi sitt heldur einnig tillitsemi gagnvart öðrum. Þó svo hún hafi stundum verið dónaleg við þá sem voru ósammála henni þá hafði hún samt sem áður orðspor fyrir viðstöðulausa hjálpsemi og þolinmæði gagnvart nýjum nemendum. Hollusta hennar við nákvæmni olli því að samstarfsmenn hennar kölluðu hana harðan gagnrýnenda en hún sameinaði þessa dómhörku við natni sem olli því að samstarfsmenn hennar lýstu henni seinna þannig:<blockquote>Completely unegotistical and free of vanity, she never claimed anything for herself, but promoted the works of her students above all.{{Sfn|van der Waerden|1935|p=98}}</blockquote>
=== Göttingen ===
[[Mynd:EmmyNoether_MFO3096.jpg|vinstri|thumb|Noether c. 1930]]
Í Göttingen leiðbeindi Noether meira en tólf doktorsnemum; fyrsti neminn hennar var Grete Hermann, sem varði doktorsritgerðina sína í Febrúar 1925. Seinna talaði hún af lotningu um Noether sem "ritgerðar-mömmu" sína. Noether var líka leiðbeinandi [[Max Deuring]], sem var þekktur fyrir að hafa átt mikilvægt framlag til reiknings rúmfræði sem grunnemi; [[Hans Fitting]], sem er þekktur fyrir [[Setning Fitting|setningu Fitting]] og [[Hjálparsetning Fitting|hjálparsetningu Fitting]]; Zeng Jiongzhi (einnig kallaður "Chiungtze C. Tsen") sem sannaði [[Setning Tsen|setningu Tsen]]. Hún vann einnig náið með [[Wolfgang Krull]] sem átti stórt framlag í víxlinni algebru með útgáfu [[Krull's principal ideal theorem|''Hauptidealsatz'']] og jók skilning á vídd í víxlnum baugum.
Hún lifði mjög sparsamt, fyrst vegna þess hún fékk ekki borgað; en að lokum þegar hún byrjaði að fá smá borgað 1923 þá hélt hún áfram að lifa mjög einföldu lífi. Seinna fékk hún betur borgað en hún sparaði helmingin af laununum sínum til að gefa frændi, [[Gottfried E. Noether]].
Hún hafði litlar áhyggjur af útliti og mannasiðum, þeir sem hafa kynnt sér líf hennar hafa aðallega lagt áherslu á rannsóknir hennar. Frægur algebrufræðingur [[Olga Taussky-Todd]] lýsti hádegismat þar sem Noether, sem var alveg búin að gleyma sér í umræðu um stærðfræði, "veifaði höndunum í æsingi" meðan hún borðaði og "setti mat út um allt og þurrkaði sér í kjólinn sinn án nokkurra áhyggna". Nemendur hennar sem voru meðvitaðir um útlit sitt fengu aulahroll þegar hún náði í vasaklút úr blússuni sinni og lét sér fátt finnast um hárið á sér sem var í sífellt meiri flækju eftir því sem leið á fyrirlesturinn. Tveir kvennkyns nemendur komu einu sinni til hennar í hléi í tveggja klukkustunda kennslustund til þess að koma áhyggjum sínum áleiðis en voru ófærar um að koma þeim til skila vegna óstöðvandi stærðfræði umræðu sem hún var að eiga við hina nemendurna.
Samkvæmt minningargrein van der Waerden þá fylgdi hún ekki kennsluáætlun fyrir fyrirlestra sína sem fór í taugarnar á sumum nemendum. Þess í stað þá notaði hún fyrirlestrana sem vettvang til hvatvísrar umræðu um stærðfræði, þannig þau gæti hugsað um og skýrt mikilvæg vandamál í stærðfræði. Sumar af mikilvægustu niðurstöðunum hennar urðu til í þessum fyrirlestrum og fyrirlestrarnótur hennar og nemenda hennar urðu grunnurinn að mörgum mikilvægum kennslubókum, t.d. þeirra sem van der Waerden og Deuring skrifuðu.<ref>{{cite journal|author-link=Bartel Leendert van der Waerden|last=van der Waerden|first=B.L.|title=Nachruf auf Emmy Noether|trans-title=Obituary of Emmy Noether|journal=Mathematische Annalen|volume=111|year=1935|language=de|pages=469–74|doi=10.1007/BF01472233|url=http://gdz.sub.uni-goettingen.de/index.php?id=11&PPN=PPN235181684_0111&DMDID=DMDLOG_0038&L=1|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20140903172427/http://gdz.sub.uni-goettingen.de/index.php?id=11&PPN=PPN235181684_0111&DMDID=DMDLOG_0038&L=1|archive-date=3 September 2014|df=dmy-all}} Reprinted in {{harvnb|Dick|1981}}.</ref> Algebra er enn þann dag í dag kennd nokkurnveginn í sömu röð og Noether gerði það.
Margir samstarfsmanna hennar mættu í fyrirlestrana hennar og hún leyfði öðrum að gefa út sumar af hugmyndum sínum eins og t.d. krossfeldi tengina algebra. Noether gaf að minnsta kosti þessar fimm annar-löngu fyrirlestrarseríur:<ref name="scharlau_49">Scharlau, W. "Emmy Noether's Contributions to the Theory of Algebras" in {{Harvnb|Teicher|1999|p=49}}.</ref>
* Vetur 1924/1925: ''Gruppentheorie und hyperkomplexe Zahlen'' [''Group Theory and Hypercomplex Numbers'']
* Vetur 1927/1928: ''Hyperkomplexe Grössen und Darstellungstheorie'' [''Hypercomplex Quantities and Representation Theory'']
* Sumar 1928: ''Nichtkommutative Algebra'' [''Noncommutative Algebra'']
* Sumar 1929: ''Nichtkommutative Arithmetik'' [''Noncommutative Arithmetic'']
* Vetur 1929/30: ''Algebra der hyperkomplexen Grössen'' [''Algebra of Hypercomplex Quantities'']
Þessir kúrsar komu oft á undan mikilvægum greinum sem hún gaf út um sama efni.
<!--
Noether talaði hratt - eins og hún hugsaði - og krafðist mikillar einbeitingar frá nemendum sínum. Sumum nemendum líkaði illa við þetta sniðmát og leið eins og þeir væru ekki velkomnir. Öðrum fannst hún reiða sig of mikið á hvatvísa umræðu. Uppáhaldsnemendur hennar hinsvegar, elskuðu hvaða hún var áhugasöm og
Noether spoke quickly – reflecting the speed of her thoughts, many said – and demanded great concentration from her students. Students who disliked her style often felt alienated.{{sfn|Mac Lane|1981|p=77}}{{Sfn|Dick|1981|p=37}} Some pupils felt that she relied too much on spontaneous discussions. Her most dedicated students, however, relished the enthusiasm with which she approached mathematics, especially since her lectures often built on earlier work they had done together.
She developed a close circle of colleagues and students who thought along similar lines and tended to exclude those who did not. "Outsiders" who occasionally visited Noether's lectures usually spent only 30 minutes in the room before leaving in frustration or confusion. A regular student said of one such instance: "The enemy has been defeated; he has cleared out."{{sfn|Dick|1981|pp=38–41}}
Noether showed a devotion to her subject and her students that extended beyond the academic day. Once, when the building was closed for a state holiday, she gathered the class on the steps outside, led them through the woods, and lectured at a local coffee house.{{Sfn|Mac Lane|1981|p=71}} Later, after she had been dismissed by the [[Third Reich]], she invited students into her home to discuss their plans for the future and mathematical concepts.{{Sfn|Dick|1981|p=76}}
=== Moscow ===
[[Mynd:Paul_S_Alexandroff_2.jpg|thumb|205x205dp|[[Pavel Alexandrov]]]]
In the winter of 1928–1929 Noether accepted an invitation to [[Moscow State University]], where she continued working with [[Pavel Alexandrov|P.S. Alexandrov]]. In addition to carrying on with her research, she taught classes in abstract algebra and [[algebraic geometry]]. She worked with the topologists [[Lev Pontryagin]] and [[Nikolai Chebotaryov]], who later praised her contributions to the development of [[Galois theory]].{{Sfn|Dick|1981|pp=63–64}}{{Sfn|Kimberling|1981|p=26}}{{Sfn|Alexandrov|1981|pp=108–10}}
[[Mynd:Moscow_05-2012_Mokhovaya_05.jpg|hægri|thumb|Noether taught at the [[Moscow State University]] during the winter of 1928–1929.]]
Although politics was not central to her life, Noether took a keen interest in political matters and, according to Alexandrov, showed considerable support for the [[Russian Revolution]]. She was especially happy to see [[Soviet Union|Soviet]] advances in the fields of science and mathematics, which she considered indicative of new opportunities made possible by the [[Bolshevik]] project. This attitude caused her problems in Germany, culminating in her eviction from a [[Pension (lodging)|pension lodging]] building, after student leaders complained of living with "a Marxist-leaning Jewess".{{Sfn|Alexandrov|1981|pp=106–09}}
Noether planned to return to Moscow, an effort for which she received support from Alexandrov. After she left Germany in 1933 he tried to help her gain a chair at Moscow State University through the [[Narkompros|Soviet Education Ministry]]. Although this effort proved unsuccessful, they corresponded frequently during the 1930s, and in 1935 she made plans for a return to the Soviet Union.{{Sfn|Alexandrov|1981|pp=106–09}} Meanwhile, her brother [[Fritz Noether|Fritz]] accepted a position at the Research Institute for Mathematics and Mechanics in [[Tomsk]], in the Siberian Federal District of Russia, after losing his job in Germany,{{Sfn|Osen|1974|p=150}}{{Sfn|Dick|1981|pp=82–83}} and was subsequently executed during the [[Great Purge]].
== Recognition ==
In 1932 Emmy Noether and [[Emil Artin]] received the [[Ackermann–Teubner Memorial Award]] for their contributions to mathematics.<ref>{{cite web|url=http://www-groups.dcs.st-and.ac.uk/~history/Biographies/Noether_Emmy.html|title=Emmy Amalie Noether|accessdate=4 September 2008|type=biography|publisher=St And.|location=UK}}</ref> The prize included a monetary reward of 500 [[German Reichsmark|Reichsmarks]] and was seen as a long-overdue official recognition of her considerable work in the field. Nevertheless, her colleagues expressed frustration at the fact that she was not elected to the [[Göttingen Academy of Sciences|Göttingen ''Gesellschaft der Wissenschaften'']] (academy of sciences) and was never promoted to the position of ''Ordentlicher Professor''{{Sfn|Dick|1981|pp=72–73}}{{Sfn|Kimberling|1981|pp=26–27}} (full professor).{{Sfn|Dick|1981|p=188}}
[[Mynd:Zuerich_vier_Kirchen.jpg|vinstri|thumb|Noether visited [[Zürich]] in 1932 to deliver a [[List of International Congresses of Mathematicians Plenary and Invited Speakers|plenary address at the International Congress of Mathematicians]].]]
Noether's colleagues celebrated her fiftieth birthday in 1932, in typical mathematicians' style. [[Helmut Hasse]] dedicated an article to her in the ''[[Mathematische Annalen]]'', wherein he confirmed her suspicion that some aspects of [[noncommutative algebra]] are simpler than those of [[commutative algebra]], by proving a noncommutative [[Quadratic reciprocity|reciprocity law]].{{Sfn|Hasse|1933|p=731}} This pleased her immensely. He also sent her a mathematical riddle, which he called the "m<sub>μν</sub>-riddle of syllables". She solved immediately, but the riddle has been lost.{{Sfn|Dick|1981|pp=72–73}}{{Sfn|Kimberling|1981|pp=26–27}}
In November of the same year, Noether delivered a plenary address (''großer Vortrag'') on "Hyper-complex systems in their relations to commutative algebra and to number theory" at the [[International Congress of Mathematicians]] in [[Zürich]]. The congress was attended by 800 people, including Noether's colleagues [[Hermann Weyl]], [[Edmund Landau]], and [[Wolfgang Krull]]. There were 420 official participants and twenty-one plenary addresses presented. Apparently, Noether's prominent speaking position was a recognition of the importance of her contributions to mathematics. The 1932 congress is sometimes described as the high point of her career.{{sfn|Kimberling|1981|pp=26–27}}{{sfn|Dick|1981|pp=74–75}}
== Expulsion from Göttingen by the Third Reich ==
When [[Adolf Hitler]] became the [[Chancellor of Germany (German Reich)|German ''Reichskanzler'']] in January 1933, [[Nazi]] activity around the country increased dramatically. At the University of Göttingen the German Student Association led the attack on the "un-German spirit" attributed to Jews and was aided by a [[privatdozent]] named [[Werner Weber (mathematician)|Werner Weber]], a former student of Noether. [[Antisemitism|Antisemitic]] attitudes created a climate hostile to Jewish professors. One young protester reportedly demanded: "Aryan students want Aryan mathematics and not Jewish mathematics."<ref name="kim29">{{Harvnb|Kimberling|1981|p=29}}.</ref>
One of the first actions of Hitler's administration was the [[Law for the Restoration of the Professional Civil Service]] which removed Jews and politically suspect government employees (including university professors) from their jobs unless they had "demonstrated their loyalty to Germany" by serving in World War I. In April 1933 Noether received a notice from the Prussian Ministry for Sciences, Art, and Public Education which read: "On the basis of paragraph 3 of the Civil Service Code of 7 April 1933, I hereby withdraw from you the right to teach at the University of Göttingen."{{Sfn|Dick|1981|pp=75–76}}{{sfn|Kimberling|1981|pp=28–29}} Several of Noether's colleagues, including [[Max Born]] and [[Richard Courant]], also had their positions revoked.{{sfn|Dick|1981|pp=75–76}}{{sfn|Kimberling|1981|pp=28–29}}
Noether accepted the decision calmly, providing support for others during this difficult time. [[Hermann Weyl]] later wrote that "Emmy Noether—her courage, her frankness, her unconcern about her own fate, her conciliatory spirit—was in the midst of all the hatred and meanness, despair and sorrow surrounding us, a moral solace."<ref name="kim29" /> Typically, Noether remained focused on mathematics, gathering students in her apartment to discuss [[class field theory]]. When one of her students appeared in the uniform of the Nazi [[paramilitary]] organization ''[[Sturmabteilung]]'' (SA), she showed no sign of agitation and, reportedly, even laughed about it later.{{sfn|Dick|1981|pp=75–76}}{{sfn|Kimberling|1981|pp=28–29}} This, however, was before the bloody events of [[Kristallnacht]] in 1938, and their praise from Propaganda Minister [[Joseph Goebbels]].
== Refuge at Bryn Mawr and Princeton, in America ==
[[Mynd:Bryn_Mawr_Sunset.jpg|hægri|thumb|[[Bryn Mawr College]] provided a welcoming home for Noether during the last two years of her life.]]
As dozens of newly unemployed professors began searching for positions outside of Germany, their colleagues in the United States sought to provide assistance and job opportunities for them. [[Albert Einstein]] and [[Hermann Weyl]] were appointed by the [[Institute for Advanced Study]] in [[Princeton, New Jersey|Princeton]], while others worked to find a sponsor required for legal [[immigration]]. Noether was contacted by representatives of two educational institutions: [[Bryn Mawr College]], in the United States, and [[Somerville College]] at the [[University of Oxford]], in England. After a series of negotiations with the [[Rockefeller Foundation]], a grant to Bryn Mawr was approved for Noether and she took a position there, starting in late 1933.{{Sfn|Dick|1981|pp=78–79}}{{Sfn|Kimberling|1981|pp=30–31}}
At Bryn Mawr, Noether met and befriended [[Anna Johnson Pell Wheeler|Anna Wheeler]], who had studied at Göttingen just before Noether arrived there. Another source of support at the college was the Bryn Mawr president, Marion Edwards Park, who enthusiastically invited mathematicians in the area to "see Dr. Noether in action!"{{Sfn|Kimberling|1981|pp=32–33}}{{Sfn|Dick|1981|p=80}} Noether and a small team of students worked quickly through van der Waerden's 1930 book ''Moderne Algebra I'' and parts of [[Erich Hecke]]'s ''Theorie der algebraischen Zahlen'' (''Theory of algebraic numbers'').{{Sfn|Dick|1981|pp=80–81}}
In 1934, Noether began lecturing at the Institute for Advanced Study in Princeton upon the invitation of [[Abraham Flexner]] and [[Oswald Veblen]]. She also worked with and supervised [[Abraham Adrian Albert|Abraham Albert]] and [[Harry Vandiver]].{{Sfn|Dick|1981|pp=81–82}} However, she remarked about [[Princeton University]] that she was not welcome at "the men's university, where nothing female is admitted".{{Sfn|Dick|1981|p=81}}
Her time in the United States was pleasant, surrounded as she was by supportive colleagues and absorbed in her favorite subjects.{{Sfn|Osen|1974|p=151}}{{Sfn|Dick|1981|p=83}} In the summer of 1934 she briefly returned to Germany to see Emil Artin and her brother [[Fritz Noether|Fritz]] before he left for Tomsk. Although many of her former colleagues had been forced out of the universities, she was able to use the library as a "foreign scholar".{{Sfn|Dick|1981|p=82}}{{Sfn|Kimberling|1981|p=34}}
== Death ==
[[Mynd:Bryn_Mawr_College_Cloisters.JPG|hægri|thumb|250x250dp|Noether's remains were placed under the walkway surrounding the cloisters of Bryn Mawr's [[Bryn Mawr College#M. Carey Thomas Library|M. Carey Thomas Library]].]]
In April 1935 doctors discovered a [[tumor]] in Noether's [[Human pelvis|pelvis]]. Worried about complications from surgery, they ordered two days of bed rest first. During the operation they discovered an [[ovarian cyst]] "the size of a large [[cantaloupe]]".{{Sfn|Kimberling|1981|pp=37–38}} Two smaller tumors in her [[uterus]] appeared to be benign and were not removed, to avoid prolonging surgery. For three days she appeared to convalesce normally, and she recovered quickly from a [[circulatory collapse]] on the fourth. On 14 April she fell unconscious, her temperature soared to {{convert|109|°F|°C|sigfig=3}}, and she died. "[I]t is not easy to say what had occurred in Dr. Noether", one of the physicians wrote. "It is possible that there was some form of unusual and virulent infection, which struck the base of the brain where the heat centers are supposed to be located."{{Sfn|Kimberling|1981|pp=37–38}}
A few days after Noether's death her friends and associates at Bryn Mawr held a small memorial service at College President Park's house. Hermann Weyl and [[Richard Brauer]] traveled from Princeton and spoke with Wheeler and Taussky about their departed colleague. In the months that followed, written tributes began to appear around the globe: Albert Einstein<ref>{{cite news|last1=Einstein|first1=Albert|title=The Late Emmy Noether; Professor Einstein Writes in Appreciation of a Fellow-Mathematician.|url=https://query.nytimes.com/gst/abstract.html?res=9807EFDD163CE33ABC4C53DFB366838E629EDE|accessdate=24 March 2015|work=[[The New York Times]]|date=4 May 1935}}</ref> joined van der Waerden, Weyl, and [[Pavel Alexandrov]] in paying their respects. Her body was cremated and the ashes interred under the walkway around the cloisters of the [[Bryn Mawr College#M. Carey Thomas Library|M. Carey Thomas Library]] at Bryn Mawr.{{Sfn|Kimberling|1981|p=39}}
== Contributions to mathematics and physics ==
Noether's work in [[abstract algebra]] and [[topology]] was influential in mathematics, while in physics, [[Noether's theorem]] has consequences for [[theoretical physics]] and [[Dynamical system|dynamical systems]]. She showed an acute propensity for abstract thought, which allowed her to approach problems of mathematics in fresh and original ways.{{Sfn|Osen|1974|pp=148–49}}{{Sfn|Kimberling|1981|pp=11–12}} Her friend and colleague [[Hermann Weyl]] described her scholarly output in three epochs:
{{Quote|Emmy Noether's scientific production fell into three clearly distinct epochs:
(1) the period of relative dependence, 1907–1919
(2) the investigations grouped around the general theory of ideals 1920–1926
(3) the study of the non-commutative algebras, their representations by linear transformations, and their application to the study of commutative number fields and their arithmetics|{{Harvnb |Weyl| 1935}}}}
In the first epoch (1907–1919), Noether dealt primarily with [[Invariant theory|differential and algebraic invariants]], beginning with her dissertation under [[Paul Gordan]]. Her mathematical horizons broadened, and her work became more general and abstract, as she became acquainted with the work of [[David Hilbert]], through close interactions with a successor to Gordan, [[Ernst Sigismund Fischer]]. After moving to Göttingen in 1915, she produced her work for physics, the two [[Noether's theorem|Noether's theorems]].
In the second epoch (1920–1926), Noether devoted herself to developing the theory of [[Ring (mathematics)|mathematical rings]].{{Sfn|Gilmer|1981|p=131}}
In the third epoch (1927–1935), Noether focused on [[noncommutative algebra]], [[Linear map|linear transformations]], and commutative number fields.{{Sfn|Kimberling|1981|pp=10–23}}
Although the results of Noether's first epoch were impressive and useful, her fame among mathematicians rests more on the groundbreaking work she did in her second and third epochs, as noted by Hermann Weyl and B.L. van der Waerden in their obituaries of her.
In these epochs, she was not merely applying ideas and methods of earlier mathematicians; rather, she was crafting new systems of mathematical definitions that would be used by future mathematicians. In particular, she developed a completely new theory of [[Ideal (ring theory)|ideals]] in [[Ring (mathematics)|rings]], generalizing earlier work of [[Richard Dedekind]]. She is also renowned for developing ascending chain conditions, a simple finiteness condition that yielded powerful results in her hands. Such conditions and the theory of ideals enabled Noether to generalize many older results and to treat old problems from a new perspective, such as [[elimination theory]] and the [[Algebraic variety|algebraic varieties]] that had been studied by her father.
=== Historical context ===
In the century from 1832 to Noether's death in 1935, the field of mathematics – specifically [[algebra]] – underwent a profound revolution, whose reverberations are still being felt. Mathematicians of previous centuries had worked on practical methods for solving specific types of equations, e.g., [[Cubic function|cubic]], [[Quartic equation|quartic]], and [[Quintic equation|quintic equations]], as well as on the [[Root of unity|related problem]] of constructing [[Regular polygon|regular polygons]] using [[Compass and straightedge constructions|compass and straightedge]]. Beginning with [[Carl Friedrich Gauss]]'s 1832 proof that [[Prime number|prime numbers]] such as five can be [[Integer factorization|factored]] in [[Gaussian integer|Gaussian integers]],<ref>{{cite journal|first=C.F.|last=Gauss|author-link=Carl Friedrich Gauss|title=Theoria residuorum biquadraticorum – Commentatio secunda|year=1832|language=la|journal=Comm. Soc. Reg. Sci. Göttingen|volume=7|pages=1–34}} reprinted in {{cite book|title=Werke|trans-title=Complete Works of C.F. Gauss|publisher=Georg Olms Verlag|location=Hildesheim|year=1973|pages=93–148}}</ref> [[Évariste Galois]]'s introduction of [[Permutation group|permutation groups]] in 1832 (although, because of his death, his papers were published only in 1846, by Liouville), [[William Rowan Hamilton]]'s discovery of [[Quaternion|quaternions]] in 1843, and [[Arthur Cayley]]'s more modern definition of groups in 1854, research turned to determining the properties of ever-more-abstract systems defined by ever-more-universal rules. Noether's most important contributions to mathematics were to the development of this new field, [[abstract algebra]].<ref name="algebra_contributions_paramount">G.E. {{Harvnb|Noether|1987|p=168}}.</ref>
=== Background on abstract algebra and ''begriffliche Mathematik'' (conceptual mathematics) ===
Two of the most basic objects in abstract algebra are groups and rings.
A ''group'' consists of a set of elements and a single operation which combines a first and a second element and returns a third. The operation must satisfy certain constraints for it to determine a group: It must be [[Closure (mathematics)|closed]] (when applied to any pair of elements of the associated set, the generated element must also be a member of that set), it must be [[Associativity|associative]], there must be an [[identity element]] (an element which, when combined with another element using the operation, results in the original element, such as adding zero to a number or multiplying it by one), and for every element there must be an [[inverse element]].
A ''ring'' likewise, has a set of elements, but now has ''two'' operations. The first operation must make the set a group, and the second operation is associative and [[Distributivity|distributive]] with respect to the first operation. It may or may not be [[Commutativity|commutative]]; this means that the result of applying the operation to a first and a second element is the same as to the second and first – the order of the elements does not matter. If every non-zero element has a [[multiplicative inverse]] (an element ''x'' such that ''a x'' = ''x a'' = 1 ), the ring is called a ''[[division ring]]''. A ''[[Field (mathematics)|field]]'' is defined as a commutative division ring.
Groups are frequently studied through ''[[Group representation|group representations]]''. In their most general form, these consist of a choice of group, a set, and an ''action'' of the group on the set, that is, an operation which takes an element of the group and an element of the set and returns an element of the set. Most often, the set is a [[vector space]], and the group represents symmetries of the vector space. For example, there is a group which represents the rigid rotations of space. This is a type of symmetry of space, because space itself does not change when it is rotated even though the positions of objects in it do. Noether used these sorts of symmetries in her work on invariants in physics.
A powerful way of studying rings is through their ''[[Module (mathematics)|modules]]''. A module consists of a choice of ring, another set, usually distinct from the underlying set of the ring and called the underlying set of the module, an operation on pairs of elements of the underlying set of the module, and an operation which takes an element of the ring and an element of the module and returns an element of the module.
The underlying set of the module and its operation must form a group. A module is a ring-theoretic version of a group representation: Ignoring the second ring operation and the operation on pairs of module elements determines a group representation. The real utility of modules is that the kinds of modules that exist and their interactions, reveal the structure of the ring in ways that are not apparent from the ring itself. An important special case of this is an ''[[Algebra over a field|algebra]]''. (The word algebra means both a subject within mathematics as well as an object studied in the subject of algebra.) An algebra consists of a choice of two rings and an operation which takes an element from each ring and returns an element of the second ring. This operation makes the second ring into a module over the first. Often the first ring is a field.
Words such as "element" and "combining operation" are very general, and can be applied to many real-world and abstract situations. Any set of things that obeys all the rules for one (or two) operation(s) is, by definition, a group (or ring), and obeys all theorems about groups (or rings). Integer numbers, and the operations of addition and multiplication, are just one example. For example, the elements might be [[Word (data type)|computer data words]], where the first combining operation is [[exclusive or]] and the second is [[logical conjunction]]. Theorems of abstract algebra are powerful because they are general; they govern many systems. It might be imagined that little could be concluded about objects defined with so few properties, but precisely therein lay Noether's gift to discover the maximum that could be concluded from a given set of properties, or conversely, to identify the minimum set, the essential properties responsible for a particular observation. Unlike most mathematicians, she did not make abstractions by generalizing from known examples; rather, she worked directly with the abstractions. In his obituary of Noether, her student van der Waerden recalled that
{{quote|The maxim by which Emmy Noether was guided throughout her work might be formulated as follows: "''Any relationships between numbers, functions, and operations become transparent, generally applicable, and fully productive only after they have been isolated from their particular objects and been formulated as universally valid concepts.''"{{sfn|Dick|1981|p=101}}}}
This is the ''begriffliche Mathematik'' (purely conceptual mathematics) that was characteristic of Noether. This style of mathematics was consequently adopted by other mathematicians, especially in the (then new) field of abstract algebra.
=== Example: Integers as a ring ===
The [[Integer|integers]] form a commutative ring whose elements are the integers, and the combining operations are addition and multiplication. Any pair of integers can be [[Addition|added]] or [[Multiplication|multiplied]], always resulting in another integer, and the first operation, addition, is [[Commutativity|commutative]], i.e., for any elements ''a'' and ''b'' in the ring, ''a'' + ''b'' = ''b'' + ''a''. The second operation, multiplication, also is commutative, but that need not be true for other rings, meaning that ''a'' combined with ''b'' might be different from ''b'' combined with ''a''. Examples of noncommutative rings include [[Matrix (mathematics)|matrices]] and [[Quaternion|quaternions]]. The integers do not form a division ring, because the second operation cannot always be inverted; there is no integer ''a'' such that 3 × ''a'' = 1.
The integers have additional properties which do not generalize to all commutative rings. An important example is the [[fundamental theorem of arithmetic]], which says that every positive integer can be factored uniquely into [[Prime number|prime numbers]]. Unique factorizations do not always exist in other rings, but Noether found a unique factorization theorem, now called the ''[[Lasker–Noether theorem]]'', for the [[Ideal (ring theory)|ideals]] of many rings. Much of Noether's work lay in determining what properties ''do'' hold for all rings, in devising novel analogs of the old integer theorems, and in determining the minimal set of assumptions required to yield certain properties of rings.
=== First epoch (1908–1919): Algebraic invariant theory ===
[[Mynd:Emmy_Noether_-_Table_of_invariants_2.jpg|hægri|thumb|250x250dp|Table 2 from Noether's dissertation {{Sfn|Noether|1908}} on invariant theory. This table collects 202 of the 331 invariants of ternary biquadratic forms. These forms are graded in two variables ''x'' and ''u''. The horizontal direction of the table lists the invariants with increasing grades in ''x'', while the vertical direction lists them with increasing grades in ''u''.]]
Much of Noether's work in the first epoch of her career was associated with [[invariant theory]], principally [[algebraic invariant theory]]. Invariant theory is concerned with expressions that remain constant (invariant) under a [[Group (mathematics)|group]] of transformations. As an everyday example, if a rigid yardstick is rotated, the coordinates (''x''<sub>1</sub>, ''y''<sub>1</sub>, ''z''<sub>1</sub>) and (''x''<sub>2</sub>, ''y''<sub>2</sub>, ''z''<sub>2</sub>) of its endpoints change, but its length ''L'' given by the formula ''L''<sup>2</sup> = Δ''x''<sup>2</sup> + Δ''y''<sup>2</sup> + Δ''z''<sup>2</sup> remains the same. Invariant theory was an active area of research in the later nineteenth century, prompted in part by [[Felix Klein]]'s [[Erlangen program]], according to which different types of [[geometry]] should be characterized by their invariants under transformations, e.g., the [[cross-ratio]] of [[projective geometry]].
An example of an ''invariant'' is the [[discriminant]] ''B''<sup>2</sup> − 4 ''A C'' of a binary [[quadratic form]] '''x·'''A '''x''' + '''y·'''B '''x''' + '''y·'''C '''y''' , where '''x''' and '''y''' are [[Euclidean vector|vectors]] and "'''·'''" is the [[dot product]] or "[[inner product]]" for the vectors. A, B, and C are [[Linear operator|linear operators]] on the vectors – typically [[Matrix (mathematics)|matrices]].
The discriminant is called "invariant" because it is not changed by linear substitutions '''''x''''' → ''a'' '''''x''''' + ''b'' '''''y''''', ''y'' → ''c'' '''x''' + ''d'' '''y''' with determinant ''a'' ''d'' − ''b'' ''c'' = 1 . These substitutions form the [[special linear group]] ''SL''<sub>2</sub>.<ref group="lower-alpha">There are no invariants under the [[general linear group]] of all invertible linear transformations because these transformations can be multiplication by a scaling factor. To remedy this, classical invariant theory also considered ''relative invariants'', which were forms invariant up to a scale factor.</ref>
One can ask for all polynomials in A, B, and C that are unchanged by the action of ''SL''<sub>2</sub>; these are called the invariants of binary quadratic forms and turn out to be the polynomials in the discriminant.
More generally, one can ask for the invariants of homogeneous polynomials A<sub>0</sub> ''x''<sup>r</sup> ''y''<sup>0</sup> + ... + A<sub>r</sub> x<sup>0</sup> ''y''<sup>r</sup> of higher degree, which will be certain polynomials in the coefficients A<sub>0</sub>, ..., A<sub>r</sub>, and more generally still, one can ask the similar question for homogeneous polynomials in more than two variables.
One of the main goals of invariant theory was to solve the "''finite basis problem''". The sum or product of any two invariants is invariant, and the finite basis problem asked whether it was possible to get all the invariants by starting with a finite list of invariants, called ''generators'', and then, adding or multiplying the generators together. For example, the discriminant gives a finite basis (with one element) for the invariants of binary quadratic forms.
Noether's advisor, Paul Gordan, was known as the "king of invariant theory", and his chief contribution to mathematics was his 1870 solution of the finite basis problem for invariants of homogeneous polynomials in two variables.{{sfn|Noether|1914|p=11}}{{Sfn|Gordan|1870}} He proved this by giving a constructive method for finding all of the invariants and their generators, but was not able to carry out this constructive approach for invariants in three or more variables. In 1890, David Hilbert proved a similar statement for the invariants of homogeneous polynomials in any number of variables.{{Sfn|Weyl|1944|pp=618–21}}{{Sfn|Hilbert|1890|p=531}} Furthermore, his method worked, not only for the special linear group, but also for some of its subgroups such as the [[special orthogonal group]].{{Sfn|Hilbert|1890|p=532}}
=== First epoch (1908–1919): Galois theory ===
[[Galois theory]] concerns transformations of [[Field (mathematics)|number fields]] that [[Permutation|permute]] the roots of an equation. Consider a polynomial equation of a variable ''x'' of [[Degree of a polynomial|degree]] ''n'', in which the coefficients are drawn from some [[ground field]], which might be, for example, the field of [[Real number|real numbers]], [[Rational number|rational numbers]], or the [[Integer|integers]] [[Modular arithmetic|modulo]] 7. There may or may not be choices of ''x'', which make this polynomial evaluate to zero. Such choices, if they exist, are called [[Root of a function|roots]]. If the polynomial is ''x''<sup>2</sup> + 1 and the field is the real numbers, then the polynomial has no roots, because any choice of ''x'' makes the polynomial greater than or equal to one. If the field is [[Field extension|extended]], however, then the polynomial may gain roots, and if it is extended enough, then it always has a number of roots equal to its degree.
Continuing the previous example, if the field is enlarged to the complex numbers, then the polynomial gains two roots, +''i'' and −''i'', where ''i'' is the [[imaginary unit]], that is, ''i''<sup> 2</sup> = −1 . More generally, the extension field in which a polynomial can be factored into its roots is known as the [[splitting field]] of the polynomial.
The [[Galois group]] of a polynomial is the set of all transformations of the splitting field which preserve the ground field and the roots of the polynomial. (In mathematical jargon, these transformations are called [[Automorphism|automorphisms]].) The Galois group of {{nowrap|''x''<sup>2</sup> + 1}} consists of two elements: The identity transformation, which sends every complex number to itself, and [[complex conjugation]], which sends +''i'' to −''i''. Since the Galois group does not change the ground field, it leaves the coefficients of the polynomial unchanged, so it must leave the set of all roots unchanged. Each root can move to another root, however, so transformation determines a [[permutation]] of the ''n'' roots among themselves. The significance of the Galois group derives from the [[fundamental theorem of Galois theory]], which proves that the fields lying between the ground field and the splitting field are in one-to-one correspondence with the [[Subgroup|subgroups]] of the Galois group.
In 1918, Noether published a paper on the [[inverse Galois problem]].<ref>{{harvnb|Noether|1918}}.</ref> Instead of determining the Galois group of transformations of a given field and its extension, Noether asked whether, given a field and a group, it always is possible to find an extension of the field that has the given group as its Galois group. She reduced this to "[[Noether's problem]]", which asks whether the fixed field of a subgroup ''G'' of the [[Symmetric group|permutation group]] ''S''<sub>''n''</sub> acting on the field ''k''(''x''<sub>1</sub>, ... , ''x''<sub>''n''</sub>) always is a pure [[transcendental extension]] of the field ''k''. (She first mentioned this problem in a 1913 paper,<ref>{{harvnb|Noether|1913}}.</ref> where she attributed the problem to her colleague [[Ernst Sigismund Fischer|Fischer]].) She showed this was true for ''n'' = 2, 3, or 4. In 1969, [[R.G. Swan]] found a counter-example to Noether's problem, with ''n'' = 47 and ''G'' a [[cyclic group]] of order 47<ref>{{harvnb|Swan|1969|p=148}}.</ref> (although this group can be realized as a [[Galois group]] over the rationals in other ways). The inverse Galois problem remains unsolved.<ref>{{Harvnb|Malle|Matzat|1999}}.</ref>
=== First epoch (1908–1919): Physics ===
{{main|Noether's theorem|Conservation law (physics)|Constant of motion}}
Noether was brought to [[Göttingen]] in 1915 by David Hilbert and Felix Klein, who wanted her expertise in invariant theory to help them in understanding [[general relativity]], a geometrical theory of [[gravitation]] developed mainly by [[Albert Einstein]]. Hilbert had observed that the [[conservation of energy]] seemed to be violated in general relativity, because gravitational energy could itself gravitate. Noether provided the resolution of this paradox, and a fundamental tool of modern [[theoretical physics]], with [[Noether's theorem|Noether's first theorem]], which she proved in 1915, but did not publish until 1918.<ref>{{harvnb|Noether|1918b}}</ref> She not only solved the problem for general relativity, but also determined the conserved quantities for ''every'' system of physical laws that possesses some continuous symmetry. Upon receiving her work, Einstein wrote to Hilbert:{{quote|Yesterday I received from Miss Noether a very interesting paper on invariants. I'm impressed that such things can be understood in such a general way. The old guard at Göttingen should take some lessons from Miss Noether! She seems to know her stuff.<ref>{{Harvnb|Kimberling|1981|p=13}}</ref>}}
For illustration, if a physical system behaves the same, regardless of how it is oriented in space, the physical laws that govern it are rotationally symmetric; from this symmetry, Noether's theorem shows the [[angular momentum]] of the system must be conserved.<ref name="ledhill">{{Harvnb|Lederman|Hill|2004|pp=97–116}}.</ref> The physical system itself need not be symmetric; a jagged asteroid tumbling in space [[Conservation of angular momentum|conserves angular momentum]] despite its asymmetry. Rather, the symmetry of the ''physical laws'' governing the system is responsible for the conservation law. As another example, if a physical experiment has the same outcome at any place and at any time, then its laws are symmetric under continuous translations in space and time; by Noether's theorem, these symmetries account for the [[Conservation law (physics)|conservation laws]] of [[Momentum|linear momentum]] and [[energy]] within this system, respectively.
Noether's theorem has become a fundamental tool of modern [[theoretical physics]], both because of the insight it gives into conservation laws, and also, as a practical calculation tool.<ref name="neeman_1999"/> Her theorem allows researchers to determine the conserved quantities from the observed symmetries of a physical system. Conversely, it facilitates the description of a physical system based on classes of hypothetical physical laws. For illustration, suppose that a new physical phenomenon is discovered. Noether's theorem provides a test for theoretical models of the phenomenon:<blockquote>If the theory has a continuous symmetry, then Noether's theorem guarantees that the theory has a conserved quantity, and for the theory to be correct, this conservation must be observable in experiments.</blockquote>
=== Second epoch (1920–1926): Ascending and descending chain conditions ===
In this epoch, Noether became famous for her deft use of ascending (''Teilerkettensatz'') or descending (''Vielfachenkettensatz'') chain conditions. A sequence of [[Empty set|non-empty]] [[Subset|subsets]] ''A''<sub>1</sub>, ''A''<sub>2</sub>, ''A''<sub>3</sub>, etc. of a [[Set (mathematics)|set]] ''S'' is usually said to be ''ascending'', if each is a subset of the next
: <math>A_{1} \subset A_{2} \subset A_{3} \subset \cdots.</math>
Conversely, a sequence of subsets of ''S'' is called ''descending'' if each contains the next subset:
: <math>A_{1} \supset A_{2} \supset A_{3} \supset \cdots.</math>
A chain ''becomes constant after a finite number of steps'' if there is an ''n'' such that <math>A_n = A_m</math> for all ''m'' ≥ ''n''. A collection of subsets of a given set satisfies the [[ascending chain condition]] if any ascending sequence becomes constant after a finite number of steps. It satisfies the descending chain condition if any descending sequence becomes constant after a finite number of steps.
Ascending and descending chain conditions are general, meaning that they can be applied to many types of mathematical objects—and, on the surface, they might not seem very powerful. Noether showed how to exploit such conditions, however, to maximum advantage.
For example: How to use chain conditions to show that every set of sub-objects has a maximal/minimal element or that a complex object can be generated by a smaller number of elements. These conclusions often are crucial steps in a proof.
Many types of objects in [[abstract algebra]] can satisfy chain conditions, and usually if they satisfy an ascending chain condition, they are called ''[[Noetherian (disambiguation)|Noetherian]]'' in her honor. By definition, a [[Noetherian ring]] satisfies an ascending chain condition on its left and right ideals, whereas a [[Noetherian group]] is defined as a group in which every strictly ascending chain of subgroups is finite. A [[Noetherian module]] is a [[Module (mathematics)|module]] in which every strictly ascending chain of submodules becomes constant after a finite number of steps. A [[Noetherian space]] is a [[topological space]] in which every strictly ascending chain of open subspaces becomes constant after a finite number of steps; this definition makes the [[Spectrum of a ring|spectrum]] of a Noetherian ring a Noetherian topological space.
The chain condition often is "inherited" by sub-objects. For example, all subspaces of a Noetherian space, are Noetherian themselves; all subgroups and quotient groups of a Noetherian group are likewise, Noetherian; and, ''[[mutatis mutandis]]'', the same holds for submodules and quotient modules of a Noetherian module. All quotient rings of a Noetherian ring are Noetherian, but that does not necessarily hold for its subrings. The chain condition also may be inherited by combinations or extensions of a Noetherian object. For example, finite direct sums of Noetherian rings are Noetherian, as is the ring of formal [[power series]] over a Noetherian ring.
Another application of such chain conditions is in [[Noetherian induction]]—also known as [[well-founded induction]]—which is a generalization of [[mathematical induction]]. It frequently is used to reduce general statements about collections of objects to statements about specific objects in that collection. Suppose that ''S'' is a [[partially ordered set]]. One way of proving a statement about the objects of ''S'' is to assume the existence of a [[counterexample]] and deduce a contradiction, thereby proving the [[contrapositive]] of the original statement. The basic premise of Noetherian induction is that every non-empty subset of ''S'' contains a minimal element. In particular, the set of all counterexamples contains a minimal element, the ''minimal counterexample''. In order to prove the original statement, therefore, it suffices to prove something seemingly much weaker: For any counter-example, there is a smaller counter-example.
=== Second epoch (1920–1926): Commutative rings, ideals, and modules ===
Noether's paper, ''Idealtheorie in Ringbereichen'' (''Theory of Ideals in Ring Domains'', 1921),{{Sfn|Noether|1921}} is the foundation of general commutative ring theory, and gives one of the first general definitions of a [[commutative ring]].<ref name="Gil133" /> Before her paper, most results in commutative algebra were restricted to special examples of commutative rings, such as polynomial rings over fields or rings of algebraic integers. Noether proved that in a ring which satisfies the ascending chain condition on [[Ideal (ring theory)|ideals]], every ideal is finitely generated. In 1943, French mathematician [[Claude Chevalley]] coined the term, ''[[Noetherian ring]]'', to describe this property.<ref name="Gil133">{{Harvnb|Gilmer|1981|p=133}}.</ref> A major result in Noether's 1921 paper is the '''[[Lasker–Noether theorem]]''', which extends Lasker's theorem on the primary decomposition of ideals of polynomial rings to all Noetherian rings. The Lasker–Noether theorem can be viewed as a generalization of the [[fundamental theorem of arithmetic]] which states that any positive integer can be expressed as a product of [[Prime number|prime numbers]], and that this decomposition is unique.
Noether's work ''Abstrakter Aufbau der Idealtheorie in algebraischen Zahl- und Funktionenkörpern'' (''Abstract Structure of the Theory of Ideals in Algebraic Number and Function Fields'', 1927)<ref>{{harvnb|Noether|1927}}.</ref> characterized the rings in which the ideals have unique factorization into prime ideals as the [[Dedekind domain|Dedekind domains]]: integral domains that are Noetherian, 0- or 1[[Krull dimension|-dimensional]], and [[Integrality|integrally closed]] in their quotient fields. This paper also contains what now are called the [[Isomorphism theorem|isomorphism theorems]], which describe some fundamental [[Natural isomorphism|natural isomorphisms]], and some other basic results on Noetherian and [[Artinian module|Artinian modules]].
=== Second epoch (1920–1926): Elimination theory ===
In 1923–1924, Noether applied her ideal theory to [[elimination theory]] in a formulation that she attributed to her student, Kurt Hentzelt. She showed that fundamental theorems about the [[Polynomial factorization|factorization of polynomials]] could be carried over directly.{{Sfn|Noether|1923}}{{Sfn|Noether|1923b}}{{sfn|Noether|1924}} Traditionally, elimination theory is concerned with eliminating one or more variables from a system of polynomial equations, usually by the method of [[Resultant|resultants]].
For illustration, a system of equations often can be written in the form M '''v''' = '''0''' where a matrix (or [[linear transform]]) M (without the variable ''x'') times a vector '''v''' (that only has non-zero powers of ''x'') is equal to the zero vector, '''0'''. Hence, the [[determinant]] of the matrix M must be zero, providing a new equation in which the variable ''x'' has been eliminated.
=== Second epoch (1920–1926): Invariant theory of finite groups ===
Techniques such as Hilbert's original non-constructive solution to the finite basis problem could not be used to get quantitative information about the invariants of a group action, and furthermore, they did not apply to all group actions. In her 1915 paper,{{Sfn|Noether|1915}} Noether found a solution to the finite basis problem for a finite group of transformations ''G'' acting on a finite-dimensional vector space over a field of characteristic zero. Her solution shows that the ring of invariants is generated by homogeneous invariants whose degree is less than, or equal to, the order of the finite group; this is called '''Noether's bound'''. Her paper gave two proofs of Noether's bound, both of which also work when the characteristic of the field is [[coprime]] to |''G''|! (the [[factorial]] of the order |''G''| of the group ''G''). The degrees of generators need not satisfy Noether's bound when the characteristic of the field divides the number |''G''| ,{{Sfn|Fleischmann|2000|p=24}} but Noether was not able to determine whether this bound was correct when the characteristic of the field divides |''G''|! but not |''G''| . For many years, determining the truth or falsehood of this bound for this particular case was an open problem, called "Noether's gap". It was finally solved independently by Fleischmann in 2000 and Fogarty in 2001, who both showed that the bound remains true.{{Sfn|Fleischmann|2000|p=25}}{{Sfn|Fogarty|2001|p=5}}
In her 1926 paper,{{Sfn|Noether|1926}} Noether extended Hilbert's theorem to representations of a finite group over any field; the new case that did not follow from Hilbert's work is when the characteristic of the field divides the order of the group. Noether's result was later extended by [[William Haboush]] to all reductive groups by his proof of the [[Haboush's theorem|Mumford conjecture]].{{Sfn|Haboush|1975}} In this paper Noether also introduced the ''[[Noether normalization lemma]]'', showing that a finitely generated [[Integral domain|domain]] ''A'' over a field ''k'' has a set { ''x''<sub>1</sub>, ... , ''x''<sub>''n''</sub> } of [[Algebraic independence|algebraically independent]] elements such that ''A'' is [[Integrality|integral]] over ''k'' [''x''<sub>1</sub>, ... , ''x''<sub>''n''</sub>] .
=== Second epoch (1920–1926): Contributions to topology ===
[[Mynd:Mug_and_Torus_morph.gif|hægri|thumb|240x240dp|A continuous deformation ([[homotopy]]) of a coffee cup into a doughnut ([[torus]]) and back]]
As noted by [[Pavel Alexandrov]] and [[Hermann Weyl]] in their obituaries, Noether's contributions to [[topology]] illustrate her generosity with ideas and how her insights could transform entire fields of mathematics. In topology, mathematicians study the properties of objects that remain invariant even under deformation, properties such as their [[Connected space|connectedness]]. An old joke is that "''a topologist cannot distinguish a donut from a coffee mug''", since they can be continuously deformed into one another.
Noether is credited with fundamental ideas that led to the development of [[algebraic topology]] from the earlier [[combinatorial topology]], specifically, the idea of [[Homology theory#Towards algebraic topology|homology groups]].{{Sfn|Hilton|1988|p=284}} According to the account of Alexandrov, Noether attended lectures given by [[Heinz Hopf]] and by him in the summers of 1926 and 1927, where "she continually made observations which were often deep and subtle"{{Sfn|Dick|1981|p=173}} and he continues that,
{{quote|When ... she first became acquainted with a systematic construction of combinatorial topology, she immediately observed that it would be worthwhile to study directly the [[group (mathematics)|groups]] of algebraic complexes and cycles of a given polyhedron and the [[subgroup]] of the cycle group consisting of cycles homologous to zero; instead of the usual definition of [[Betti number]]s, she suggested immediately defining the Betti group as the [[quotient group|complementary (quotient) group]] of the group of all cycles by the subgroup of cycles homologous to zero. This observation now seems self-evident. But in those years (1925–1928) this was a completely new point of view.{{Sfn | Dick | 1981|p= 174}}}}
Noether's suggestion that topology be studied algebraically was adopted immediately by Hopf, Alexandrov, and others,{{Sfn|Dick|1981|p=174}} and it became a frequent topic of discussion among the mathematicians of Göttingen.<ref name="Hirzebruch">[[Friedrich Hirzebruch|Hirzebruch, Friedrich]]. "Emmy Noether and Topology" in {{Harvnb|Teicher|1999|pp=57–61}}.</ref> Noether observed that her idea of a [[Betti group]] makes the [[Euler characteristic|Euler–Poincaré formula]] simpler to understand, and Hopf's own work on this subject{{Sfn|Hopf|1928}} "bears the imprint of these remarks of Emmy Noether".{{Sfn|Dick|1981|pp=174–75}} Noether mentions her own topology ideas only as an aside in a 1926 publication,{{Sfn|Noether|1926b}} where she cites it as an application of [[group theory]].<ref>{{Citation|last=Hirzebruch|first=Friedrich|title=Emmy Noether and Topology}} in {{Harvnb|Teicher|1999|p=63}}</ref>
This algebraic approach to topology was also developed independently in [[Austria]]. In a 1926–1927 course given in [[Vienna]], [[Leopold Vietoris]] defined a [[homology group]], which was developed by [[Walther Mayer]], into an axiomatic definition in 1928.<ref>Hirzebruch, Friedrich, "Emmy Noether and Topology" in {{Harvnb|Teicher|1999|pp=61–63}}.</ref>
[[Mynd:Helmut_Hasse.jpg|hægri|thumb|[[Helmut Hasse]] worked with Noether and others to found the theory of [[Central simple algebra|central simple algebras]].]]
=== Third epoch (1927–1935): Hypercomplex numbers and representation theory ===
Much work on [[Hypercomplex number|hypercomplex numbers]] and [[Group representation|group representations]] was carried out in the nineteenth and early twentieth centuries, but remained disparate. Noether united these results and gave the first general representation theory of groups and algebras.<ref name="noether_1929">{{harvnb|Noether|1929}}.</ref>
Briefly, Noether subsumed the structure theory of [[Associative algebra|associative algebras]] and the representation theory of groups into a single arithmetic theory of [[Module (mathematics)|modules]] and [[Ideal (ring theory)|ideals]] in [[Ring (mathematics)|rings]] satisfying [[Ascending chain condition|ascending chain conditions]]. This single work by Noether was of fundamental importance for the development of modern algebra.<ref name="vdWaerden_1985">{{harvnb|van der Waerden|1985|p=244}}.</ref>
=== Third epoch (1927–1935): Noncommutative algebra ===
Noether also was responsible for a number of other advances in the field of algebra. With [[Emil Artin]], [[Richard Brauer]], and [[Helmut Hasse]], she founded the theory of [[Central simple algebra|central simple algebras]].{{Sfn|Lam|1981|pp=152–53}}
A paper by Noether, Helmut Hasse, and [[Richard Brauer]] pertains to [[Division algebra|division algebras]],<ref name="hasse_1932">{{harvnb|Brauer|Hasse|Noether|1932}}.</ref> which are algebraic systems in which division is possible. They proved two important theorems: a [[Hasse principle|local-global theorem]] stating that if a finite-dimensional central division algebra over a [[Algebraic number field|number field]] splits locally everywhere then it splits globally (so is trivial), and from this, deduced their ''Hauptsatz'' ("main theorem"):<blockquote>every finite dimensional [[Central simple algebra|central]] [[division algebra]] over an [[algebraic number]] [[Field (mathematics)|field]] F splits over a [[Abelian extension|cyclic cyclotomic extension]].</blockquote>These theorems allow one to classify all finite-dimensional central division algebras over a given number field. A subsequent paper by Noether showed, as a special case of a more general theorem, that all maximal subfields of a division algebra ''D'' are [[Central simple algebra#Splitting field|splitting fields]].{{Sfn|Noether|1933}} This paper also contains the [[Skolem–Noether theorem]] which states that any two embeddings of an extension of a field ''k'' into a finite-dimensional central simple algebra over ''k'', are conjugate. The [[Brauer–Noether theorem]]{{Sfn|Brauer|Noether|1927}} gives a characterization of the splitting fields of a central division algebra over a field.
== Assessment, recognition, and memorials ==
{{further|List of things named after Emmy Noether#Other}}
[[Mynd:Emmy-noether-campus_siegen.jpg|hægri|thumb|250x250dp|The Emmy Noether Campus at the [[University of Siegen]] is home to its mathematics and physics departments.]]
Noether's work continues to be relevant for the development of theoretical physics and mathematics and she is consistently ranked as one of the greatest mathematicians of the twentieth century. In his obituary, fellow algebraist [[Bartel Leendert van der Waerden|BL van der Waerden]] says that her mathematical originality was "absolute beyond comparison",{{Sfn|Dick|1981|p=100}} and Hermann Weyl said that Noether "changed the face of [[Abstract algebra|algebra]] by her work".<ref name="weyl_128">{{Harvnb|Dick|1981|p=128}}</ref> During her lifetime and even until today, Noether has been characterized as the greatest woman mathematician in recorded history by mathematicians{{Sfn|Osen|1974|p=152}}{{Sfn|Alexandrov|1981|p=100}}{{Sfn|James|2002|p=321}} such as [[Pavel Alexandrov]],{{Sfn|Dick|1981|p=154}} [[Hermann Weyl]],{{Sfn|Dick|1981|p=152}} and [[Jean Dieudonné]].<ref name="g_noether_p167">{{Harvnb|Noether|1987|p=167}}.</ref>
In a letter to ''[[The New York Times]]'', [[Albert Einstein]] wrote:<ref name="einstein"/>
{{Quote|In the judgment of the most competent living mathematicians, Fräulein Noether was the most significant creative mathematical [[genius]] thus far produced since the higher education of women began. In the realm of algebra, in which the most gifted mathematicians have been busy for centuries, she discovered methods which have proved of enormous importance in the development of the present-day younger generation of mathematicians.}}
On 2 January 1935, a few months before her death, mathematician [[Norbert Wiener]] wrote that {{Sfn|Kimberling|1981|p=35}}
{{quote|Miss Noether is ... the greatest woman mathematician who has ever lived; and the greatest woman scientist of any sort now living, and a scholar at least on the plane of [[Marie Curie|Madame Curie]].}}
At an exhibition at the [[1964 World's Fair]] devoted to [[Mathematica: A World of Numbers ... and Beyond|Modern Mathematicians]], Noether was the only woman represented among the notable mathematicians of the modern world.<ref>{{citation|last=Duchin|first=Moon|authorlink=Moon Duchin|url=http://www.math.lsa.umich.edu/~mduchin/UCD/111/readings/genius.pdf|title=The Sexual Politics of Genius|format=PDF|date=December 2004|publisher=University of Chicago|accessdate=23 March 2011|url-status=dead|archiveurl=https://web.archive.org/web/20110718033431/http://www.math.lsa.umich.edu/~mduchin/UCD/111/readings/genius.pdf|archivedate=18 July 2011|df=dmy}} (Noether's birthday).</ref>
Noether has been honored in several memorials,
* The [[Association for Women in Mathematics]] holds a [[Noether Lecture]] to honor women in mathematics every year; in its 2005 pamphlet for the event, the Association characterizes Noether as "one of the great mathematicians of her time, someone who worked and struggled for what she loved and believed in. Her life and work remain a tremendous inspiration".<ref>{{Citation|chapter-url=http://www.awm-math.org/noetherbrochure/Introduction.html|chapter=Introduction|title=Profiles of Women in Mathematics|series=The Emmy Noether Lectures|publisher=[[Association for Women in Mathematics]]|year=2005|accessdate=13 April 2008}}</ref>
* Consistent with her dedication to her students, the [[University of Siegen]] houses its mathematics and physics departments in buildings on ''the Emmy Noether Campus''.<ref>{{Citation|url=http://www.uni-siegen.de/uni/campus/wegweiser/emmy.html|title=Emmy-Noether-Campus|publisher=Universität Siegen|place=[[Germany|DE]]|accessdate=13 April 2008}}</ref>
* The German Research Foundation ([[Deutsche Forschungsgemeinschaft]]) operates the ''Emmy Noether Programme'', providing funding to early-career researchers to rapidly qualify for a leading position in science and research by leading an independent junior research group.<ref>[http://www.dfg.de/en/research_funding/programmes/individual/emmy_noether/index.html "Emmy Noether Programme"]. ''Research Funding''. [[Deutsche Forschungsgemeinschaft]]. n.d. Retrieved on 25 May 2016.</ref>
* A street in her hometown, Erlangen, has been named after Emmy Noether and her father, Max Noether.
* The successor to the secondary school she attended in Erlangen has been renamed as ''the Emmy Noether School''.<ref name="g_noether_p167" />
* A series of high school workshops and competitions are held in her honor in May of each year since 2001, originally hosted by a subsequent woman mathematics [[Privatdozent]] of the [[University of Göttingen]].<ref>Emmy Noether High School Mathematics Days. http://www.math.ttu.edu/~enoether/</ref>
* [[Perimeter Institute for Theoretical Physics]] annually awards Emmy Noether Visiting Fellowships<ref>Emmy Noether Visiting Fellowships http://www.perimeterinstitute.ca/emmy-noether-visiting-fellowships</ref> to outstanding female theoretical physicists. Perimeter Institute is also home to the Emmy Noether Council,<ref>{{cite web|url=https://www.perimeterinstitute.ca/people/emmy-noether-council|title=Emmy Noether Council|website=Perimeter Institute for Theoretical Physics|accessdate=6 March 2018|df=dmy-all}}</ref> a group of volunteers made up of international community, corporate and philanthropic leaders work together to increase the number of women in physics and mathematical physics at Perimeter Institute.
* The Emmy Noether Mathematics Institute in Algebra, Geometry and Function Theory in the Department of Mathematics and Computer Science, [[Bar-Ilan University]], Ramat Gan, Israel was jointly founded in 1992 by the university, the [[German government]] and the [[Minerva Foundation]] with the aim to stimulate research in the above fields and to encourage collaborations with Germany. Its main topics are [[Algebraic Geometry]], [[Group theory]] and [[Complex analysis|Complex Function Theory]]. Its activities includes local research projects, conferences, short-term visitors, post-doc fellowships, and the Emmy Noether lectures (an annual series of distinguished lectures). ENI is a member of ERCOM: "European Research Centers of Mathematics".<ref>The Emmy Noether Mathematics Institute. http://u.cs.biu.ac.il/~eni/</ref>
* In 2013, The European Physical Society established the Emmy Noether Distinction for Women in Physics.<ref>{{Cite web|url=https://www.eps.org/page/distinction_prize_en|title=EPS Emmy Noether Distinction for Women in Physics – European Physical Society (EPS)|website=www.eps.org|access-date=2018-09-14}}</ref> Winners have included Dr [[Catalina Curceanu]], Prof [[Sibylle Günter]] and Prof [[Anne L'Huillier]].
In fiction, Emmy Nutter, the physics professor in "The God Patent" by [[Ransom Stephens]], is based on Emmy Noether.<ref>{{Citation|url=http://ransomstephens.com/the-god-patent.htm|title=The God Patent|first=Ransom|last=Stephens}}</ref>
Farther from home,
* The crater [[Nöther (crater)|Nöther]] on the [[far side of the Moon]] is named after her.
* The minor planet [[7001 Noether]] is named for Emmy Noether.{{Sfn|Schmadel|2003|p=570}}<ref>Blue, Jennifer. [http://planetarynames.wr.usgs.gov/ Gazetteer of Planetary Nomenclature]. [[United States Geological Survey|USGS]]. 25 July 2007. Retrieved on 13 April 2008.</ref>
* [[Google]] put a memorial [[Google doodle|doodle]] created by Google artist [[Sophie Diao]] on Google's homepage in many countries on 23 March 2015 to celebrate Emmy Noether's 133rd birthday.<ref>[https://www.google.com/doodles/emmy-noethers-133rd-birthday Google Doodles: Emmy Noether's 133rd Birthday] 23 March 2015.</ref>
== List of doctoral students ==
{| class="wikitable sortable" id="Noether_doctoral_students"
!Date
!Student name
!Dissertation title and English translation
!University
!Published
|-
|{{nowrap|{{date|1911-12-16|iso}}}}
|Falckenberg, Hans
|Verzweigungen von Lösungen nichtlinearer Differentialgleichungen
{|
|Ramifications of Solutions of Nonlinear Differential Equations<sup>§</sup>
|}
|Erlangen
|Leipzig 1912
|-
|{{nowrap|{{date|1916-03-04|iso}}}}
|Seidelmann, Fritz
|Die Gesamtheit der kubischen und biquadratischen Gleichungen mit Affekt bei beliebigem Rationalitätsbereich
{|
|Complete Set of Cubic and Biquadratic Equations with Affect in an Arbitrary Rationality Domain<sup>§</sup>
|}
|Erlangen
|Erlangen 1916
|-
|{{nowrap|{{date|1925-02-25|iso}}}}
|[[Grete Hermann|Hermann, Grete]]
|Die Frage der endlich vielen Schritte in der Theorie der Polynomideale unter Benutzung nachgelassener Sätze von Kurt Hentzelt
{|
|The Question of the Finite Number of Steps in the Theory of Ideals of Polynomials using Theorems of the Late Kurt Hentzelt<sup>§</sup>
|}
|Göttingen
|Berlin 1926
|-
|{{nowrap|{{date|1926-07-14|iso}}}}
|Grell, Heinrich
|Beziehungen zwischen den Idealen verschiedener Ringe
{|
|Relationships between the Ideals of Various Rings<sup>§</sup>
|}
|Göttingen
|Berlin 1927
|-
|1927
|Doräte, Wilhelm
|Über einem verallgemeinerten Gruppenbegriff
{|
|On a Generalized Conceptions of Groups<sup>§</sup>
|}
|Göttingen
|Berlin 1927
|-
|died before defense
|Hölzer, Rudolf
|Zur Theorie der primären Ringe
{|
|On the Theory of Primary Rings<sup>§</sup>
|}
|Göttingen
|Berlin 1927
|-
|{{nowrap|{{date|1929-06-12|iso}}}}
|[[Werner Weber (mathematician)|Weber, Werner]]
|Idealtheoretische Deutung der Darstellbarkeit beliebiger natürlicher Zahlen durch quadratische Formen
{|
|Ideal-theoretic Interpretation of the Representability of Arbitrary Natural Numbers by Quadratic Forms<sup>§</sup>
|}
|Göttingen
|Berlin 1930
|-
|{{nowrap|{{date|1929-06-26|iso}}}}
|[[Jacob Levitzki|Levitski, Jakob]]
|Über vollständig reduzible Ringe und Unterringe
{|
|On Completely Reducible Rings and Subrings<sup>§</sup>
|}
|Göttingen
|Berlin 1931
|-
|{{nowrap|{{date|1930-06-18|iso}}}}
|[[Max Deuring|Deuring, Max]]
|Zur arithmetischen Theorie der algebraischen Funktionen
{|
|On the Arithmetic Theory of Algebraic Functions<sup>§</sup>
|}
|Göttingen
|Berlin 1932
|-
|{{nowrap|{{date|1931-07-29|iso}}}}
|[[Hans Fitting|Fitting, Hans]]
|Zur Theorie der Automorphismenringe Abelscher Gruppen und ihr Analogon bei nichtkommutativen Gruppen
{|
|On the Theory of Automorphism-Rings of Abelian Groups and Their Analogs in Noncommutative Groups<sup>§</sup>
|}
|Göttingen
|Berlin 1933
|-
|{{nowrap|{{date|1933-07-27|iso}}}}
|[[Ernst Witt|Witt, Ernst]]
|Riemann-Rochscher Satz und Zeta-Funktion im Hyperkomplexen
{|
|The Riemann-Roch Theorem and Zeta Function in Hypercomplex Numbers<sup>§</sup>
|}
|Göttingen
|Berlin 1934
|-
|{{nowrap|{{date|1933-12-06|iso}}}}
|[[Zeng Jiongzhi|Tsen, Chiungtze]]
|Algebren über Funktionenkörpern
{|
|Algebras over Function Fields<sup>§</sup>
|}
|Göttingen
|Göttingen 1934
|-
|1934
|Schilling, Otto
|Über gewisse Beziehungen zwischen der Arithmetik hyperkomplexer Zahlsysteme und algebraischer Zahlkörper
{|
|On Certain Relationships between the Arithmetic of Hypercomplex Number Systems and Algebraic Number Fields<sup>§</sup>
|}
|Marburg
|Braunschweig 1935
|-
|1935
|Stauffer, Ruth
|The construction of a normal basis in a separable extension field
|Bryn Mawr
|Baltimore 1936
|-
|1935
|Vorbeck, Werner
|Nichtgaloissche Zerfällungskörper einfacher Systeme
{|
|Non-Galois [[Splitting field|Splitting Fields]] of Simple Systems<sup>§</sup>
|}
|Göttingen
|
|-
|1936
|Wichmann, Wolfgang
|Anwendungen der p-adischen Theorie im Nichtkommutativen
{|
|Applications of the ''p''-adic Theory in Noncommutative Algebras<sup>§</sup>
|}
|Göttingen
|''Monatshefte für Mathematik und Physik'' (1936) '''44''', 203–24.
|}
-->
== Athugasemdir ==
<!--{{notelist}}
{{reflist|group="lower-alpha"}}-->
<references group="lower-alpha" />
== Tilvísanir ==
{{reflist|20em}}
=== Frekari heimildir ===
* {{cite web|last=Phillips|first=Lee|title=The female mathematician who changed the course of physics—but couldn't get a job|url=https://arstechnica.com/science/2015/05/the-female-mathematician-who-changed-the-course-of-physics-but-couldnt-get-a-job/|website=Ars Technica|publisher=Condé Nast|location=California|date=May 2015}}
* {{cite book|authorlink=Pavel Alexandrov|last=Alexandrov|first=Pavel S.|chapter=In Memory of Emmy Noether|title=Emmy Noether: A Tribute to Her Life and Work|url=https://archive.org/details/emmynoethertribu0000unse|editor1-first=James W|editor1-last=Brewer|editor2-first=Martha K.|editor2-last=Smith|place=New York|publisher=Marcel Dekker|year=1981|isbn=978-0-8247-1550-2|pages=[https://archive.org/details/emmynoethertribu0000unse/page/99 99]–111}}
* {{Citation|last=Byers|first=Nina|authorlink=Nina Byers|chapter=Emmy Noether|title=Out of the Shadows: Contributions of 20th Century Women to Physics|year=2006|editor1-first=Nina|editor1-last=Byers|editor2-first=Gary|editor2-last=Williams|place=Cambridge|publisher=Cambridge University Press|isbn=978-0-521-82197-1}}
* {{Citation|author-last=Dick|author-first=Auguste|authorlink=Auguste Dick|title=Emmy Noether: 1882–1935|place=Boston|publisher=Birkhäuser|year=1981|isbn=978-3-7643-3019-4|translator-first=H.I.|translator-last=Blocher}}
* {{Citation|last1=Fleischmann|first1=Peter|title=The Noether bound in invariant theory of finite groups|doi=10.1006/aima.2000.1952|mr=1800251|year=2000|journal=Advances in Mathematics|volume=156|issue=1|pages=23–32}}
* {{Citation|last1=Fogarty|first1=John|title=On Noether's bound for polynomial invariants of a finite group|url=http://www.ams.org/era/2001-07-02/S1079-6762-01-00088-9/|accessdate=16 June 2008|mr=1826990|year=2001|journal=Electronic Research Announcements of the American Mathematical Society|volume=7|issue=2|pages=5–7|doi=10.1090/S1079-6762-01-00088-9}}
* {{Citation|last=Gilmer|first=Robert|chapter=Commutative Ring Theory|title=Emmy Noether: A Tribute to Her Life and Work|editor1-first=James W.|editor1-last=Brewer|editor2-first=Martha K.|editor2-last=Smith|pages=131–43|place=New York|publisher=Marcel Dekker|year=1981|isbn=978-0-8247-1550-2}}
* {{citation|last1=Gordan|first1=Paul|title=Die simultanen Systeme binärer Formen|language=German|doi=10.1007/BF01444021|year=1870|journal=[[Mathematische Annalen]]|volume=2|issue=2|pages=227–80|url=http://gdz.sub.uni-goettingen.de/index.php?id=11&PPN=GDZPPN002240513&L=1|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20140903095153/http://gdz.sub.uni-goettingen.de/index.php?id=11&PPN=GDZPPN002240513&L=1|archive-date=3 September 2014|df=dmy-all}}
* {{Citation|authorlink=William Haboush|first=W.J.|last=Haboush|title=Reductive groups are geometrically reductive|volume=102|year=1975|pages=67–83|doi=10.2307/1970974|issue=1|journal=Annals of Mathematics|jstor=1970974}}
* {{citation|last=Hasse|first=Helmut|authorlink=Helmut Hasse|title=Die Struktur der R. Brauerschen Algebrenklassengruppe über einem algebraischen Zahlkörper|year=1933|language=de|doi=10.1007/BF01448916|journal=Mathematische Annalen|volume=107|pages=731–60|url=http://gdz.sub.uni-goettingen.de/index.php?id=11&PPN=GDZPPN002276062&L=1|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20160305072945/http://gdz.sub.uni-goettingen.de/index.php?id=11&PPN=GDZPPN002276062&L=1|archive-date=5 March 2016|df=dmy-all}}
* {{cite journal|last1=Hilbert|first1=David|author1-link=David Hilbert|title=Ueber die Theorie der algebraischen Formen|language=German|date=December 1890|journal=[[Mathematische Annalen]]|volume=36|issue=4|pages=473–534|doi=10.1007/BF01208503|url=http://gdz.sub.uni-goettingen.de/index.php?id=11&PPN=PPN235181684_0036&DMDID=DMDLOG_0045&L=1|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20140903165407/http://gdz.sub.uni-goettingen.de/index.php?id=11&PPN=PPN235181684_0036&DMDID=DMDLOG_0045&L=1|archive-date=3 September 2014|df=dmy-all}}
* {{cite journal|last=Hilton|first=Peter|year=1988|title=A Brief, Subjective History of Homology and Homotopy Theory in this Century|journal=Mathematics Magazine|volume=60|issue=5|pages=282–91|jstor=2689545}}
* {{cite journal|last1=Hopf|first1=Heinz|author1-link=Heinz Hopf|url=http://www.digizeitschriften.de/index.php?id=loader&tx_jkDigiTools_pi1%5BIDDOC%5D=465901|title=Eine Verallgemeinerung der Euler-Poincaréschen Formel|language=de|year=1928|journal=Nachrichten von der Gesellschaft der Wissenschaften zu Göttingen. Mathematisch-Physikalische Klasse|volume=2|pages=127–36}}
* {{cite book|authorlink=Ioan James|last=James|first=Ioan|year=2002|title=Remarkable Mathematicians from Euler to von Neumann|url=https://archive.org/details/remarkablemathem0000jame|publisher=Cambridge University Press|location=Cambridge|isbn=978-0-521-81777-6}}
* {{Citation|last=Kimberling|first=Clark|chapter=Emmy Noether and Her Influence|pages=3–61|title=Emmy Noether: A tribute to her life and work|editor1-first=James W.|editor1-last=Brewer|editor2-first=Martha K.|editor2-last=Smith|place=New York|publisher=Marcel Dekker|year=1981|isbn=978-0-8247-1550-2}}
* {{Citation|last=Lam|first=Tsit Yuen|chapter=Representation Theory|pages=145–56|title=Emmy Noether: A tribute to her life and work|editor1-first=James W.|editor1-last=Brewer|editor2-first=Martha K.|editor2-last=Smith|place=New York|publisher=Marcel Dekker|year=1981|isbn=978-0-8247-1550-2}}
* {{Citation|author1-link=Leon M. Lederman|last1=Lederman|first1=Leon M.|author2-link=Christopher T. Hill|first2=Christopher T.|last2=Hill|title=Symmetry and the Beautiful Universe|place=Amherst, MA|publisher=Prometheus Books|year=2004|isbn=978-1-59102-242-8}}
* {{Citation|last=Mac Lane|first=Saunders|author-link=Saunders Mac Lane|chapter=Mathematics at the University of Göttingen 1831–1933|title=Emmy Noether: A tribute to her life and work|editor1-first=James W.|editor1-last=Brewer|editor2-first=Martha K.|editor2-last=Smith|pages=65–78|place=New York|publisher=Marcel Dekker|year=1981|isbn=978-0-8247-1550-2}}
* {{Citation|last1=Malle|first1=Gunter|last2=Matzat|first2=Bernd Heinrich|title=Inverse Galois theory|publisher=[[Springer-Verlag]]|location=Berlin, New York|series=Springer Monographs in Mathematics|isbn=978-3-540-62890-3|mr=1711577|year=1999}}
* {{Citation|authorlink=Gottfried E. Noether|last=Noether|first=Gottfried E.|year=1987|title=Women of Mathematics|editor1-last=Grinstein|editor1-first=L.S.|editor2-last=Campbell|editor2-first=P.J.|publisher=Greenwood Press|location=New York|isbn=978-0-313-24849-8}}
* {{citation|last=Noether|first=Max|authorlink=Max Noether|title=Paul Gordan|journal=Mathematische Annalen|volume=75|issue=1|year=1914|pages=1–41|doi=10.1007/BF01564521|url=http://gdz.sub.uni-goettingen.de/index.php?id=11&PPN=PPN235181684_0075&DMDID=DMDLOG_0007&L=1|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20140904002613/http://gdz.sub.uni-goettingen.de/index.php?id=11&PPN=PPN235181684_0075&DMDID=DMDLOG_0007&L=1|archive-date=4 September 2014|df=dmy-all}}
* {{Citation|last=Osen|first=Lynn M.|chapter=Emmy (Amalie) Noether|title=Women in Mathematics|publisher=MIT Press|year=1974|isbn=978-0-262-15014-9|pages=141–52}}
* {{Citation|last=Schmadel|first=Lutz D.|authorlink=Lutz D. Schmadel|title=Dictionary of Minor Planet Names|edition=5th revised and enlarged|place=Berlin|publisher=Springer-Verlag|year=2003|isbn=978-3-540-00238-3}}
* {{cite journal|first=Richard G|last=Swan|title=Invariant rational functions and a problem of Steenrod|journal=Inventiones Mathematicae|year=1969|volume=7|issue=2|pages=148–58|doi=10.1007/BF01389798|bibcode=1969InMat...7..148S}}
* {{cite book|last=Taussky|first=Olga|authorlink=Olga Taussky-Todd|chapter=My Personal Recollections of Emmy Noether|pages=[https://archive.org/details/emmynoethertribu0000unse/page/79 79]–92|title=Emmy Noether: A Tribute to Her Life and Work|url=https://archive.org/details/emmynoethertribu0000unse|editor1-first=James W.|editor1-last=Brewer|editor2-first=Martha K|editor2-last=Smith|place=New York|publisher=Marcel Dekker|year=1981|isbn=978-0-8247-1550-2}}
* {{Citation|authorlink=M. B. W. Tent|author-first=M.B.W.|author-last=Tent|title=Emmy Noether: The Mother of Modern Algebra|year=2008|publisher=[[CRC Press]]}}
* {{citation|authorlink=Bartel Leendert van der Waerden|last=van der Waerden|first=B.L.|title=Nachruf auf Emmy Noether|trans-title=obituary of Emmy Noether|journal=Mathematische Annalen|volume=111|year=1935|language=German|pages=469–74|doi=10.1007/BF01472233|url=http://gdz.sub.uni-goettingen.de/index.php?id=11&PPN=PPN235181684_0111&DMDID=DMDLOG_0038&L=1|url-status=dead|archiveurl=https://web.archive.org/web/20140903172427/http://gdz.sub.uni-goettingen.de/index.php?id=11&PPN=PPN235181684_0111&DMDID=DMDLOG_0038&L=1|archivedate=3 September 2014|df=dmy-all}}. Reprinted in {{harvnb|Dick|1981}}
* {{Citation|last=van der Waerden|first=B.L.|author-mask=3|year=1985|title=A History of Algebra: from al-Khwārizmī to Emmy Noether|publisher=Springer-Verlag|location=Berlin|isbn=978-0-387-13610-3}}
* {{Citation|first=Hermann|last=Weyl|authorlink=Hermann Weyl|title=Emmy Noether|journal=Scripta Mathematica|volume=3|issue=3|pages=201–20|year=1935}} Reprinted as an appendix in {{Harvtxt|Dick|1981}}.
* {{Citation|last1=Weyl|first1=Hermann|title=David Hilbert and his mathematical work|doi=10.1090/S0002-9904-1944-08178-0|mr=0011274|year=1944|journal=[[Bulletin of the American Mathematical Society]]|volume=50|issue=9|pages=612–54}}
{{Wikiquote}}
{{Commonscat}}
{{DEFAULTSORT:Noether, Emmy}}
[[Flokkur:Þýskir stærðfræðingar]]
{{fd|1882|1935}}
mamo7cpma7hch5mn0dlqpx4bccnx910
Wikipedia:Í fréttum...
4
154362
1922390
1922189
2025-07-03T09:36:08Z
Berserkur
10188
1922390
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Pictures of the Israeli attack on Tehran 1 Mehr (2).jpg|200px|right|alt= Loftárásir Ísraels á Íran 2025|link= Loftárásir Ísraels á Íran 2025]]
* [[1. júlí]]: Forsætisráðherra [[Taíland]]s, '''[[Paetongtarn Shinawatra]]''', er vikið úr embætti vegna ásakana um spillingu.
* [[22. júní]]: [[Bandaríkin]] ganga inn í '''[[stríð Ísraels og Írans]]''' með loftárásum á íranskar kjarnorkumiðstöðvar.
* [[13. júní]]: [[Ísrael]] gerir '''[[Stríð Ísraels og Írans|loftárásir á kjarnorkuver og herforingja]]''' í [[Íran]] (''sjá mynd'').
'''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2014–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] • [[Borgarastyrjöldin í Súdan (2023–)|Borgarastyrjöldin í Súdan]] • [[Innrás Rússa í Úkraínu]] / [[Stríð Rússlands og Úkraínu]] • [[Stríð Ísraels og Hamas 2023–|Stríð Ísraels og Hamas]] • [[Stríð Ísraels og Írans]] • [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]]
<br>
'''Nýleg andlát''': [[Diogo Jota]] (3. júlí) • [[Magnús Þór Hafsteinsson]] (30. júní) • [[Clark Olofsson]] (24. júní) • [[Violeta Chamorro]] (14. júní) • [[Brian Wilson]] (11. júní)
2k2arx3j9ysatvsmzmt2kicu4yrzmu2
Svjatlana Tsíkhanoúskaja
0
158656
1922375
1919017
2025-07-03T06:13:23Z
TKSnaevarr
53243
1922375
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Svjatlana Tsíkhanoúskaja
| nafn_á_frum = {{nobold|Святлана Ціханоўская}}
| mynd = Svjatlana Tsihhanovskaja visiit Eestisse 19.11.2024 - 9 (cropped).jpg
| myndatexti = Tsíkhanoúskaja árið 2024.
| fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|1982|9|11}}
| fæðingarstaður = [[Míkashevskí]], [[Brest-fylki]], [[Sovétlýðveldið Hvíta-Rússland|hvítrússneska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] (nú [[Hvíta-Rússland]]i)
| þjóðerni = [[Hvíta-Rússland|Hvítrússnesk]]
| starf = Stjórnmálamaður
| stjórnmálaflokkur = Óflokksbundin
| háskóli = Kennslufræðiháskólinn í Mozyr
| maki = {{marriage|[[Sjarhej Tsíkhanoúskí]]|2004}}
| börn = 2
| vefsíða = {{URL|tsikhanouskaya.org}}
}}
'''Svjatlana Heorhíjeúna Tsíkhanoúskaja''' (hvítrússneska: Святлана Георгіеўна Ціханоўская; rússneska: Светлана Георгиевна Тихановская, umritað ''Svetlana Georgíjevna Tíkhanovskaja''; fædd 11. september 1982) er [[Hvíta-Rússland|hvítrússneskur]] mannréttindafrömuður og stjórnmálamaður sem bauð sig fram í forsetakosningunum í Hvíta-Rússlandi 2020.
Sitjandi forsetinn [[Alexander Lúkasjenkó]] var lýstur sigurvegari í kosningunni og opinberar tölur gáfu til kynna að hann hefði unnið um 80 prósent atkvæða.<ref>{{Vefheimild|titill=Tsíkhanovskaja neitar að viðurkenna ósigur|url=https://www.ruv.is/frett/2020/08/10/tsikhanovskaja-neitar-ad-vidurkenna-osigur|útgefandi=RÚV|höfundur=[[Bogi Ágústsson]]|ár=2020|mánuður=10. ágúst|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=17. ágúst}}</ref>
Niðurstaða kosninganna var mjög umdeild og Lúkasjenkó var víða sakaður um að hafa haft rangt við. Tsíkhanoúskaja viðurkenndi ekki sigur Lúkasjenkós og tók þátt í fjöldamótmælum gegn kosningunum og einræðisstjórn Lúkasjenkós frá ágúst 2020. Hún flúði til Litáen í mótmælunum af ótta um líf sitt og líf barna sinna.<ref>{{Vefheimild|titill=Framtíð Lúkasjenkó óviss|url=https://kjarninn.is/skyring/2020-08-16-framtid-lukasjenko-oviss/|útgefandi=''Kjarninn''|höfundur=Jónas Atli Gunnarsson|ár=2020|mánuður=17. ágúst|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=17. ágúst}}</ref> Sum ríki, meðal annars Bretland, viðurkenndu ekki niðurstöðu kosninganna.
==Tilvísanir==
<references/>
{{stubbur|æviágrip|stjórnmál}}
{{DEFAULTSORT:Tsíkhanovskaja, Svetlana}}
{{f|1982}}
[[Flokkur:Hvítrússneskir stjórnmálamenn]]
h213gndo95nkjoadv1606rfyp35uhfg
Athletic Bilbao
0
159326
1922380
1919302
2025-07-03T07:51:16Z
Rojiblancos
106745
https://www.laliga.com/
1922380
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið
| Fullt nafn = Athletic Club
| Gælunafn =
| Stytt nafn = ATH
| Stofnað = 1898. 07. 18
| Leikvöllur = San Mamés Stadium
| Stærð = 53.289 áhorfendur
| Stjórnarformaður = Aitor Elizegi
| Knattspyrnustjóri = Gaizka Garitano
| Deild = [[La Liga]]
| Tímabil = 2024-2025
| Staðsetning = 4. sæti
| pattern_la1 = _athletic2021h
| pattern_b1 = _athletic2021h
| pattern_ra1 = _athletic2021h
| pattern_sh1 =
| pattern_so1 = _athletic2021H
| leftarm1 = FF0000
| body1 = FF0000
| rightarm1 = FF0000
| shorts1 = 000000
| socks1 = 000000
| pattern_la2 = _athletic2021a
| pattern_b2 = _athletic2021a
| pattern_ra2 = _athletic2021a
| pattern_sh2 =
| pattern_so2 = _athletic2021A
| leftarm2 = BBBBCC
| body2 = BBBBCC
| rightarm2 = BBBBCC
| shorts2 = BBBBCC
| socks2 = BBBBCC
| pattern_la3 = _athletic1920a
| pattern_b3 = _athletic1920a
| pattern_ra3 = _athletic1920a
| pattern_sh3 = _athletic1920a
| pattern_so3 = _athletic1920a
| leftarm3 = 008000
| body3 = 008000
| rightarm3 = 008000
| shorts3 = 008000
| socks3 = 008000
}}
'''Athletic Club''',yfirleitt þekkt sem '''Athletic Bilbao''' eða bara '''Athletic''' ,er spænskt [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] frá [[Bilbao]] í [[Baskaland (landsvæði)|Baskalandi]] [[Spánn|spánar]]. Félagið hefur stranga stefnu í leikmannamálum, og notar einungis leikmenn sem eru af baskneskum uppruna eða hafa einhverja tengingu við [[Baskaland (landsvæði)|Baskaland ]]. Búningar þeirra eru rauðir og hvítir, þeir hafa átta sinnum orðið spænskir meistarar, síðast árið 2024.
== Titlar ==
* '''[[La Liga|Spænska úrvalsdeildin]]: 8'''
** 1929/30, 1930/31, 1933/34, 1935/36, 1942/43, 1955/56, 1982/83, 1983/84
* '''[[Copa del Rey|Konungsbikarinn]]: 24'''
** 1903, 1904, 1910, 1911, 1914, 1915, 1916, 1921, 1923, 1930, 1931, 1932, 1933, 1943, 1944, 1945, 1950, 1955, 1956, 1958, 1969, 1973, 1984, 2024
* '''[[Krýningarbikarinn 1902|Krýningarbikarinn]]: 1'''
** 1902
* '''Deildarbikarinn: 2'''
** 1984, 2015
* '''[[Litla heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu|Pequeña Copa del Mundo]]: 1'''
** 1967
[[Flokkur:spænsk knattspyrnufélög]]
[[Flokkur:stofnað 1898]]
4bns0uwtp00b4dgez8u0azv2b1yfe50
1922381
1922380
2025-07-03T07:51:50Z
Rojiblancos
106745
https://www.athletic-club.eus/
1922381
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið
| Fullt nafn = Athletic Club
| Gælunafn =
| Stytt nafn = ATH
| Stofnað = 1898. 07. 18
| Leikvöllur = San Mamés Stadium
| Stærð = 53.289 áhorfendur
| Stjórnarformaður = Aitor Elizegi
| Knattspyrnustjóri = Gaizka Garitano
| Deild = [[La Liga]]
| Tímabil = 2024-2025
| Staðsetning = 4. sæti
| pattern_la1 = _athletic2021h
| pattern_b1 = _athletic2021h
| pattern_ra1 = _athletic2021h
| pattern_sh1 =
| pattern_so1 = _athletic2021H
| leftarm1 = FF0000
| body1 = FF0000
| rightarm1 = FF0000
| shorts1 = 000000
| socks1 = 000000
| pattern_la2 = _athletic2021a
| pattern_b2 = _athletic2021a
| pattern_ra2 = _athletic2021a
| pattern_sh2 =
| pattern_so2 = _athletic2021A
| leftarm2 = BBBBCC
| body2 = BBBBCC
| rightarm2 = BBBBCC
| shorts2 = BBBBCC
| socks2 = BBBBCC
| pattern_la3 = _athletic1920a
| pattern_b3 = _athletic1920a
| pattern_ra3 = _athletic1920a
| pattern_sh3 = _athletic1920a
| pattern_so3 = _athletic1920a
| leftarm3 = 008000
| body3 = 008000
| rightarm3 = 008000
| shorts3 = 008000
| socks3 = 008000
}}
'''Athletic Club''',yfirleitt þekkt sem '''Athletic Bilbao''' eða bara '''Athletic''' ,er spænskt [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] frá [[Bilbao]] í [[Baskaland (landsvæði)|Baskalandi]] [[Spánn|spánar]]. Félagið hefur stranga stefnu í leikmannamálum, og notar einungis leikmenn sem eru af baskneskum uppruna eða hafa einhverja tengingu við [[Baskaland (landsvæði)|Baskaland ]]. Búningar þeirra eru rauðir og hvítir, þeir hafa átta sinnum orðið spænskir meistarar, síðast árið 2024.
== Titlar ==
* '''[[La Liga|Spænska úrvalsdeildin]]: 8'''
** 1929/30, 1930/31, 1933/34, 1935/36, 1942/43, 1955/56, 1982/83, 1983/84
* '''[[Copa del Rey|Konungsbikarinn]]: 24'''
** 1903, 1904, 1910, 1911, 1914, 1915, 1916, 1921, 1923, 1930, 1931, 1932, 1933, 1943, 1944, 1945, 1950, 1955, 1956, 1958, 1969, 1973, 1984, 2024
* '''[[Krýningarbikarinn 1902|Krýningarbikarinn]]: 1'''
** 1902
* '''Deildarbikarinn: 3'''
** 1984, 2015, 2021
* '''[[Litla heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu|Pequeña Copa del Mundo]]: 1'''
** 1967
[[Flokkur:spænsk knattspyrnufélög]]
[[Flokkur:stofnað 1898]]
483tcth96wfdsjphkxjdvj0hx5dwcnh
1922382
1922381
2025-07-03T07:52:27Z
Rojiblancos
106745
1922382
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið
| Fullt nafn = Athletic Club
| Gælunafn =
| Stytt nafn = ATH
| Stofnað = 1898. 07. 18
| Leikvöllur = San Mamés Stadium
| Stærð = 53.289 áhorfendur
| Stjórnarformaður = Aitor Elizegi
| Knattspyrnustjóri = Gaizka Garitano
| Deild = [[La Liga]]
| Tímabil = 2024-2025
| Staðsetning = 4. sæti
| pattern_la1 = _athletic2021h
| pattern_b1 = _athletic2021h
| pattern_ra1 = _athletic2021h
| pattern_sh1 =
| pattern_so1 = _athletic2021H
| leftarm1 = FF0000
| body1 = FF0000
| rightarm1 = FF0000
| shorts1 = 000000
| socks1 = 000000
| pattern_la2 = _athletic2021a
| pattern_b2 = _athletic2021a
| pattern_ra2 = _athletic2021a
| pattern_sh2 =
| pattern_so2 = _athletic2021A
| leftarm2 = BBBBCC
| body2 = BBBBCC
| rightarm2 = BBBBCC
| shorts2 = BBBBCC
| socks2 = BBBBCC
| pattern_la3 = _athletic1920a
| pattern_b3 = _athletic1920a
| pattern_ra3 = _athletic1920a
| pattern_sh3 = _athletic1920a
| pattern_so3 = _athletic1920a
| leftarm3 = 008000
| body3 = 008000
| rightarm3 = 008000
| shorts3 = 008000
| socks3 = 008000
}}
'''Athletic Club''',yfirleitt þekkt sem '''Athletic Bilbao''' eða bara '''Athletic''' ,er spænskt [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] frá [[Bilbao]] í [[Baskaland (landsvæði)|Baskalandi]] [[Spánn|spánar]]. Félagið hefur stranga stefnu í leikmannamálum, og notar einungis leikmenn sem eru af baskneskum uppruna eða hafa einhverja tengingu við [[Baskaland (landsvæði)|Baskaland ]]. Búningar þeirra eru rauðir og hvítir, þeir hafa átta sinnum orðið spænskir meistarar, síðast árið 1984.
== Titlar ==
* '''[[La Liga|Spænska úrvalsdeildin]]: 8'''
** 1929/30, 1930/31, 1933/34, 1935/36, 1942/43, 1955/56, 1982/83, 1983/84
* '''[[Copa del Rey|Konungsbikarinn]]: 24'''
** 1903, 1904, 1910, 1911, 1914, 1915, 1916, 1921, 1923, 1930, 1931, 1932, 1933, 1943, 1944, 1945, 1950, 1955, 1956, 1958, 1969, 1973, 1984, 2024
* '''[[Krýningarbikarinn 1902|Krýningarbikarinn]]: 1'''
** 1902
* '''Deildarbikarinn: 3'''
** 1984, 2015, 2021
* '''[[Litla heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu|Pequeña Copa del Mundo]]: 1'''
** 1967
[[Flokkur:spænsk knattspyrnufélög]]
[[Flokkur:stofnað 1898]]
8or75uzfs4vn4zhifb7lojd5lu3f7l8
Diogo Jota
0
162809
1922384
1854949
2025-07-03T09:06:30Z
Filmwijker
69334
1922384
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnumaður
|nafn= Diogo Jota
|mynd= [[File:Diogo Jota 2018.jpg|100px]]
|fullt nafn= Diogo José Teixeira da Silva
|fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1996|4|12}}
|fæðingarbær=[[Porto]]
|fæðingarland=[[Portúgal]]
|hæð= 1,78m
|staða= Framherji, vængmaður
|núverandi lið= [[Liverpool FC]]
|númer= 20
|ár í yngri flokkum=2005-20013<br>2013-2015
|yngriflokkalið= Gondomar<br>Paços de Ferreira
|ár1=2014-2016
|ár2=2016-2018
|ár3=2016-2017
|ár4=2017-2018
|ár5=2018-2020
|ár6=2020-2025
|lið1=Paços de Ferreira
|lið2=[[Atletico Madrid]]
|lið3=→[[FC Porto]] (lán)
|lið4=→[[Wolverhampton Wanderers]] (lán)
|lið5=[[Wolverhampton Wanderers]]
|lið6=[[Liverpool FC]]
|leikir (mörk)1=41 (14)
|leikir (mörk)2=0 (0)
|leikir (mörk)3=27 (8)
|leikir (mörk)4=44 (17)
|leikir (mörk)5=67 (16)
|leikir (mörk)6=69 (28)
|landsliðsár=2014-2015<br>2015-2018<br>2016<br>2019-2025
|landslið=Portúgal U19<br>Portúgal U21<br>Portúgal U23<br>[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
|landsliðsleikir (mörk)=9 (5)<br>20 (8)<br>1 (1)<br> 30 (10)
|mfuppfært= apríl 2023
|lluppfært= apríl 2023}}
'''Diogo José Teixeira da Silva''' (f. 4. desember 1996) er portúgalskur knattspyrnumaður sem spilar með [[Liverpool FC]] og portúgalska landsliðinu. Staða hans er framherji, framsækinn miðherji eða vængmaður. Jota er gælunafn og þýðir stafurinn joð á portúgölsku.
Jota byrjaði vel með Liverpool árið 2020 og skoraði í fyrstu 4 heimaleikjum sínum og náði 7 mörkum í fyrstu 10 leikjunum sem er það besta síðan [[Robbie Fowler]] náði því.
{{DEFAULTSORT:Jota, Diogo }}
[[Flokkur:Portúgalskir knattspyrnumenn]]
{{f|1996}}
phdezb4q2g0n97n54woir9913zvd3ev
1922387
1922384
2025-07-03T09:32:49Z
Berserkur
10188
1922387
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnumaður
|nafn= Diogo Jota
|mynd= [[File:Diogo Jota 2018.jpg|100px]]
|fullt nafn= Diogo José Teixeira da Silva
|fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1996|4|12}}
|fæðingarbær=[[Porto]]
|fæðingarland=[[Portúgal]]
|hæð= 1,78m
|staða= Framherji, vængmaður
|núverandi lið= [[Liverpool FC]]
|númer= 20
|ár í yngri flokkum=2005-20013<br>2013-2015
|yngriflokkalið= Gondomar<br>Paços de Ferreira
|ár1=2014-2016
|ár2=2016-2018
|ár3=2016-2017
|ár4=2017-2018
|ár5=2018-2020
|ár6=2020-2025
|lið1=Paços de Ferreira
|lið2=[[Atletico Madrid]]
|lið3=→[[FC Porto]] (lán)
|lið4=→[[Wolverhampton Wanderers]] (lán)
|lið5=[[Wolverhampton Wanderers]]
|lið6=[[Liverpool FC]]
|leikir (mörk)1=41 (14)
|leikir (mörk)2=0 (0)
|leikir (mörk)3=27 (8)
|leikir (mörk)4=44 (17)
|leikir (mörk)5=67 (16)
|leikir (mörk)6=69 (28)
|landsliðsár=2014-2015<br>2015-2018<br>2016<br>2019-2025
|landslið=Portúgal U19<br>Portúgal U21<br>Portúgal U23<br>[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
|landsliðsleikir (mörk)=9 (5)<br>20 (8)<br>1 (1)<br> 30 (10)
|mfuppfært= apríl 2023
|lluppfært= apríl 2023}}
'''Diogo José Teixeira da Silva''' (f. [[4. desember]] [[1996]], d. [[3. júlí]] [[2025]]) var portúgalskur knattspyrnumaður.
Hann sem spilaði meðal annars með [[FC Porto]] og [[Liverpool FC]]. Einnig var hann með portúgalska landsliðinu. Jota var framherji, framsækinn miðherji eða vængmaður.
Jota byrjaði vel með Liverpool árið 2020 og skoraði í fyrstu 4 heimaleikjum sínum og náði 7 mörkum í fyrstu 10 leikjunum sem er það besta síðan [[Robbie Fowler]] náði því.
Jota er gælunafn og þýðir stafurinn joð á portúgölsku.
Árið 2025 lést Diogo Jota í bílslysi á Spáni ásamt bróður sínum. <ref>[https://www.visir.is/g/20252746670d/diogo-jota-lest-i-bil-slysi Diogo Jota lést í bílslysi] Vísir, sótt 3. júlí 2025</ref>
==Tilvísanir==
{{DEFAULTSORT:Jota, Diogo }}
[[Flokkur:Portúgalskir knattspyrnumenn]]
{{f|1996}}
kdz19of51nt1ct42zuuplw2bvu2jc9f
1922395
1922387
2025-07-03T11:57:53Z
Berserkur
10188
1922395
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnumaður
|nafn= Diogo Jota
|mynd= [[File: Diogo Jota 2025.jpg|200px]]
|fullt nafn= Diogo José Teixeira da Silva
|fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1996|12|4}}
|fæðingarbær=[[Porto]]
|fæðingarland=[[Portúgal]]
|dánardagur={{Dánardagur og aldur|2025|7|3|1996|12|4}}
|dánarbær = Cernadilla
|dánarland=[[Spánn]]
|hæð= 1,78m
|staða= Framherji, vængmaður
|núverandi lið= [[Liverpool FC]]
|númer= 20
|ár í yngri flokkum=2005-20013<br>2013-2015
|yngriflokkalið= Gondomar<br>Paços de Ferreira
|ár1=2014-2016
|ár2=2016-2018
|ár3=2016-2017
|ár4=2017-2018
|ár5=2018-2020
|ár6=2020-2025
|lið1=Paços de Ferreira
|lið2=[[Atletico Madrid]]
|lið3=→[[FC Porto]] (lán)
|lið4=→[[Wolverhampton Wanderers]] (lán)
|lið5=[[Wolverhampton Wanderers]]
|lið6=[[Liverpool FC]]
|leikir (mörk)1=41 (14)
|leikir (mörk)2=0 (0)
|leikir (mörk)3=27 (8)
|leikir (mörk)4=44 (17)
|leikir (mörk)5=67 (16)
|leikir (mörk)6=123 (47)
|landsliðsár=2014-2015<br>2015-2018<br>2016<br>2019-2025
|landslið=Portúgal U19<br>Portúgal U21<br>Portúgal U23<br>[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]
|landsliðsleikir (mörk)=9 (5)<br>20 (8)<br>1 (1)<br> 49 (14)
}}
[[Mynd:Diogo Jota 2018.jpg|thumb|Diogo Jota árið 2018 með Wolves.|150px]]
'''Diogo José Teixeira da Silva''' (f. [[4. desember]] [[1996]], d. [[3. júlí]] [[2025]]) var portúgalskur knattspyrnumaður.
Hann sem spilaði meðal annars með [[FC Porto]] og [[Liverpool FC]]. Jota var framherji, framsækinn miðherji eða vængmaður.
Jota byrjaði vel með Liverpool árið 2020 og skoraði í fyrstu 4 heimaleikjum sínum og náði 7 mörkum í fyrstu 10 leikjunum sem var það besta síðan [[Robbie Fowler]] náði því. Hann vann úrvalsdeildina 2024-2025 með liðinu og tvo bikartitla.
Jota vann þjóðadeild Evrópu tvívegis með portúgalska landsliðinu og skoraði alls 14 mörk fyrir liðið.
Jota er gælunafn og þýðir stafurinn joð á portúgölsku.
Árið 2025 lést Diogo Jota í bílslysi á Spáni ásamt bróður sínum. Hann lét eftir sig konu og þrjú börn. <ref>[https://www.visir.is/g/20252746670d/diogo-jota-lest-i-bil-slysi Diogo Jota lést í bílslysi] Vísir, sótt 3. júlí 2025</ref>
==Tilvísanir==
{{DEFAULTSORT:Jota, Diogo }}
[[Flokkur:Portúgalskir knattspyrnumenn]]
{{f|1996}}
4gtb37kaixaqp8atg6zsclb13552zc9
Öskjugosið 1875
0
164840
1922293
1800189
2025-07-02T16:55:20Z
Berserkur
10188
Tengill
1922293
wikitext
text/x-wiki
'''Öskjugosið 1875''' var [[eldgos]] í [[Askja (fjall)|Öskju]] sem hófst þann [[29. mars]] árið [[1875]]. Öskjugosið er talið mesta [[öskugos]] á [[Ísland]]i á sögulegum tíma og stóð þó ekki aðalgosið nema í nokkra klukkutíma. 17 jarðir á [[Jökuldalur|Jökuldal]] fóru í eyði vegna vikur- og öskufalls og orsakaði harðindakafla á Austurlandi sem varð til þess að fólk fluttist frá [[Austurland]]i til [[Vesturfarar|Vesturheims]]. Svo mjög svarf að fólki í nálægð eldanna að [[Danmörk|Danir]] efndu til fjársafnana til þess að koma í veg fyrir alvarlegan skort. Talið er að gosefnin úr Öskjugosinu hafi numið 3—4.000.000.000 teningsmetrum.
Eldgosið í [[Krakatá]] var sama eðlis og gosið í Öskju 1875, aðeins stórfelldara og ægilegra. Að [[Skaftáreldar|Skaftáreldum]] frátöldum er myndun [[nornahár]]s í eldgosi hérlendis ekki getið fyrr en í sambandi við Öskjugosið 1875.
==Tenglar==
*[https://www.bbl.is/skodun/lesendaryni/eldgosid-i-oskju-arid-1875-og-afleidingar-thess Eldgosið í Öskju árið 1875 og afleiðingar þess - Bændablaðið]
{{Stubbur}}
[[Flokkur:1875]]
[[Flokkur:Eldgos á Íslandi]]
hwcf6o98g4jsavr9jsl1w4d9eee84av
Squid Game
0
165049
1922394
1895206
2025-07-03T11:15:44Z
Stephan1000000
67773
num_seasons = 3 | num_episodes = 22
1922394
wikitext
text/x-wiki
{{skáletrað}}
{{Sjónvarpsþáttur
| show_name = Squid Game (Smokkfiskaleikar)
| image =
| caption =
| show_name_2 =
| genre = Drama
| creator = Hwang Dong-hyuk
| director = Hwang Dong-hyuk
| developer =
| presenter =
| presented =
| starring = Lee Jung-jae<br />Park Hae-soo<br />O Yeong-su<br />Wi Ha-joon<br />Jung Ho-yeon<br />Heo Sung-tae<br />Anupam Tripathi<br />Kim Joo-ryoung
| voices =
| narrated =
| theme_music_composer =
| opentheme =
| endtheme =
| composer =
| country = [[Suður-Kórea]]
| language = [[Kóreska]]
| num_seasons = 3
| num_episodes = 22
| list_episodes =
| executive_producer =
| producer = Siren Pictures Inc.
| asst_producer =
| editor =
| location =
| camera =
| runtime =
| network = [[Netflix]]
| picture_format = 1080i ([[HDTV]])
| audio_format =
| first_run =
| first_aired = 17. september 2021
| last_aired =
| preceded_by =
| followed_by =
| related =
| website = https://www.netflix.com/title/81040344
| imdb_id = 10919420
| tv_com_id =
}}
[[File:Squid Game logo.png|thumb|Squid Game logo.]]
'''''Squid Game''''' ([[Kóreska]]: 오징어 게임; ''Ojing-eo Geim'') er [[Suður-Kórea|suður-kóreskur]] sjónvarpsþáttur.
{{Stubbur|Sjónvarp}}
[[Flokkur:Suður-kóreskir sjónvarpsþættir]]
lwe5laer331jecd868d68oquhdhxtx2
Notandaspjall:Alvaldi
3
170918
1922326
1920956
2025-07-02T19:49:23Z
Berserkur
10188
Nýr hluti: /* 1944 */
1922326
wikitext
text/x-wiki
== Translate ==
Sæll, ég vil biðja þig um að styðjast ekki við vélrænar þýðingar. Þetta er t.d. ekki boðlegt:
''Fredrickson var náttúrulegur miðjumaður, vinstri högg, og með öll verðmæta eiginleika einkaleyfi miðjumaður: skauta, hraða, staf meðhöndlun, stærð og frábær högg.'' [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 29. nóvember 2022 kl. 12:05 (UTC)
:Ef minnið svíkur mig ekki þá þurfti ég að hætta í hálfu kafi við þýðinguna. Kláraði þetta svo seinna sama dag. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 15:17 (UTC)
== Heimildir vantar ==
Sæll.
Ef þú rekst á fullyrðingar sem þér finnst að þurfi að styðja með tilvísunum, mæli ég með að nota sniðið <nowiki>{{heimild vantar}}</nowiki> á þeim stað þar sem þér finnst vanta heimild. Sniðið <nowiki>{{heimildir vantar}}</nowiki> segir manni voða lítið, annað en að það séu engar tilvísanir í greininni - sem er oftast augljóst og á við 80% allra greina á íslensku wikipediu. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 12:03 (UTC)
:Ég hugsaði með mér að eitthvað svipað [https://en.wikipedia.org/wiki/Template:Unreferenced þessu sniði] á ensku Wikipedia væri best lýsandi fyrir "vandamálið" í greininni, en fann ekkert sambærilegt og taldi þetta skásta kostinn. En hef hitt í huga ef ég dett í þennan gír aftur :) [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 15:31 (UTC)
:: Já, það passar betur á ensku wp af því þar er búið að gera átak í að bæta inn tilvísunum í nær allar greinar. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 15:59 (UTC)
:::Please stop!! Vinsamlegast, ekki setja ''heimild vantar'' að óþörfu við hverja greinina á fætur annarri. [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:10 (UTC)
::::@[[Notandi:Thvj|Thvj]] Ég skal bíða með frekari viðbætur á meðan við tökum umræðu um þetta. Þú mátt endilega færa rök fyrir því hvers vegna það ætti ekki að merkja greinar með <nowiki>{{heimild vantar}}</nowiki> eða <nowiki>{{engar heimildir}}</nowiki> (hef verið að gera meira af því seinna í dag).
::::Mín rök eru að Wikipedia byggist á heimildum, ekki frumrannsóknum höfunda greina. Það er góð og gild vinnuregla að vísa í heimildir við gerð greina. [[Wikipedia:Heimildir]] talar um mikilvægi þess að vísa í heimildir en það er stefna sem víðtæk sátt er um að fara eftir á íslensku Wikipedia. Að merkja heimildarlausar greinar eða greinar sem að stórum hluta skortir heimildir er gagnlegt því það safnar þeim saman í flokkana [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir]] og [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda]]. Einnig gerir það greinina áreiðanlegri auk þess sem lesandinn getur fara í frumheimildina og notað hana áfram (því eins og allir vita þá á ekki að nota Wikipedia sem heimild). [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:10 (UTC)
:::::Ég er algjörlega á móti því að vera að merkja stubba og stuttar greinar með þessu viðvörunarsniði. Það blasir við lesandanum þegar hann opnar þamnnig grein að það eru engar skráðar heimildir. Það hefur ekkert notagildi fyrir lesandann að hafa þessa viðvörun og það hefur ekkert notagildi fyrir höfunda Wikipediu að safna meirihluta allra greina í alfræðiritinu í viðhaldsflokk. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:25 (UTC)
::::::Það að þær séu flokkaðar í viðhaldsflokk myndi einfalda alla framtíðarvinnu við að bæta úr heimildarlausum greinum. Sjálfum finnst mér miður að enn séu reyndir höfundar að stofna heimildalausar greinar þrátt fyrir að það stangist á við [[Wikipedia:Heimildir]] og enn verr að það sé reynt að kveða niður tilraunir til að bæta þar úr. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:38 (UTC)
:::::::Þetta er spurning um þolinmæði um að ná fjölda greina með heimildum upp. Fjöldinn af heimildarlausum greinum er of stór til að geta farið yfir þær miðað við mannskapinn núna. Fjöldinn af greinum án ytri tengla er 27030, 45%, og fjöldi heimildalausra greina kanski stærri en svo. Þessi fjöldi er líka það mikill að þú þreytir sjálfan þig mjög hratt með því að reyna að merkja þennan fjölda handvirkt, þegar raunhæft er að ná miklum fjölda heimildarlausra greina niður ætti merkingin að vera gerð með vélmenni. Það virkar mjög letjandi á fólk, sérstaklega hérna, að vera með viðhaldsflokk með yfir 100 greinar, sem hefði gerst í lok dags. Það þyrfti eitthvað aukalega eins og [[meta:Future Audiences/Experiment:Add a Fact]] til að þetta gangi og það eru a.m.k. 3 ár þangað það verður fullbúið. Annar möguleiki væri að gera þetta mjög hægt, hægar en þú ert að merkja þessar greinar. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:47 (UTC)
::::::::Það sem ég var að gera í dag var að renna yfir [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir]] og færa þar greinar sem hefðu engar heimildir yfir í [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda]]. Renndi svo einnig yfir nýlegar greinar en gerði mér grein fyrir að ef þetta ætti að verða eitthvað meira en það þá þyrfti að fá vélmenni til að gera þetta sjálfvirkt. Mig grunaði að þetta væri stór fjöldi greina sem væri án heimilda en að þær séu yfir 50% er ansi mikið. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 12:02 (UTC)
:::::::Persónulega þykir mér þessi framsetning á [[Wikipedia:Heimildir]] allt of afgerandi miðað við hvað það eru margir núansar á umræðunni um þetta á en.wp. Þar hefur myndast sátt um [[:en:Wikipedia:Verifiability|lágmarksreglu]] sem er að það skuli vísað til heimilda fyrir a) beinum tilvitnunum, b) fullyrðingum sem notandi hefur beðið um heimild fyrir og c) fullyrðingar sem líklegt er að notandi myndi vilja fá heimild fyrir (likely to be challenged) og þá sérstaklega þegar kemur að lifandi eða nýlega látnu fólki. Við þurfum ekki að vera heilagri en páfinn í okkar nálgun. Það eru allir sammála því að góð heimildaskráning bætir og styrkir greinar en mér vöntun á heimildum í stubbum ekki vera ''vandamál'' í sama skilningi og t.d. lélegt málfar eða hlutdrægur texti þannig að það kalli á sérstaka viðvörun. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:57 (UTC)
::::::::En [[Wikipedia:Heimildir]] ''er'' víðtæka sáttin á íslensku Wikipediu samkvæmt því sem stendur þar. Eiga einstaka notendur eða hluti þeirra að geta valið og hafnað hvort þeir fari eftir slíkum sáttum? Lágmarksreglan í [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Verifiability Wikipedia:Verifiability] er vissulega góð en hvernig getur lesandi sannreynt að það sem í greininni, óháð lengd hennar, er rétt, eins og lágmarksreglan kveður á um, ef það er ekki einu sinni tengill í eina heimild (ekki endilega inline citation) í grein? Og ef höfundur greinar notaði engar [[Wikipedia:Engar frumrannsóknir|frumrannsóknir]] við gerð greinar, hvers vegna getur hann ekki sett í að minnsta kosti eina heimild inn við gerð greinar? [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 12:52 (UTC)
:::::::::Í framhaldi af þessu má nefna að [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Stub Wikipedia:Stub] segir: ''Lastly, a critical step: add sources for the information you have put into the stub; see citing sources for information on how to do so in Wikipedia. Most stub articles have one to three inline citations; some also list sources at the end of the page, as general references.'' [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 13:01 (UTC)
::::::::::Ég er ekki ósammála því að það séu góð og æskileg vinnubrögð að vísa til heimilda sem víðast en það er augljóslega misbrýnt eftir eðli fullyrðinga í greininni og það ''svo margt'' sem þarf að laga hérna sem ég myndi setja framar í forgangsröð en að eltast við heimildir fyrir óumdeildum fullyrðingum. Ég sé ekki að þessi nálgun sem þú ert byrjaður á sem gengur út á að merkja tugi þúsunda greina með þessari meldingu sé gagnleg fyrir neinn, hvorki lesendur né höfunda. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. október 2024 kl. 14:08 (UTC)
:::::::::::Nálgun mín var að byrja á að færa greinar án allra heimilda úr [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir]] og yfir í [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda]]. Einnig hef ég merkt nýstofnaðar greinar og það verður stundum til þess að höfundarnir bæta við heimildum í kjölfarið. Lausnin á heimildarlausum greinum er að sjálfsögðu ekki að gera ekki neitt og einhver staðar þarf að byrja. Við getum haft misjafnar skoðanir á hvað þarf að laga hér á síðunni og það er í góðu lagi. Það sem ég hef kosið að setja á oddinn er að vinna gegn heimildarlausum greinum, þá með áherslu á nýjar greinar. Heimildarlausar greinar eru gegn víðtækri sátt um stefnur Wikipedia. Ef höfundar greina eru ósáttir við að þær séu merktar sem slíkar þá hefði ég talið að að lausnin væri einföld. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 14:30 (UTC)
:::::::::::Líklega fer betur að merkja greinarnar sem ''Stubb'', end þarf að vinna þær mun betur. [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 20. október 2024 kl. 20:35 (UTC)
== Gögn um forsetaframbjóðanda ==
Sæll, sé að þú hefur afturkallað skrif í dag með þessum orðum "Þetta er orð-fyrir-orð tekið af síðunni hennar. Á góðu máli kallast það ritstuldur". þetta var reyndar tekið með leyfi en hugsanlega ekki umorðað þannig að það hæfði wikipedia. [[Notandi:Salvor|Salvör Kristjana]] ([[Notandaspjall:Salvor|spjall]]) 21. apríl 2024 kl. 21:55 (UTC)
:Það var hvergi minnst á að þetta væri tekið með leyfi og þótt svo er þá er ekki við hæfi að byggja heila grein nánast einungis á framboðsefni sem kemur frá umfjöllunarefninu sjálfu. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 21. apríl 2024 kl. 22:39 (UTC)
::Held að það hafi verið aðili sem ekki þekkir wikipedia umhverfið sem setti inn textann og áttar sig ekki á að taka fram að þetta sé með leyfi. Það er rétt að það er ekki gott að byggja greinar á efni sem er alfarið frá vef þess sem fjallað er um. Gott að þú bættir inn heimildum, ég bætti líka inn vísun í fleiri heimildir. [[Notandi:Salvor|Salvör Kristjana]] ([[Notandaspjall:Salvor|spjall]]) 22. apríl 2024 kl. 00:29 (UTC)
:::Síðan er orðin afskaplega frambærileg núna, vantar kannski bara mynd in á Wikimedia Commons sem hægt væri að nota. Einnig væri best ef alfarið væri hægt að nota aðrar heimildir en framboðssíðuna til að vísa í. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 22. apríl 2024 kl. 11:05 (UTC)
== Möppudýraumsókn ==
Sæll, mig langar að hvetja þig til að sækjast eftir stöðu Möppudýrs. Þú hefur lagt þitt af mörkum á Wikipedia undanfarið og sinnt mikilvægu aðhaldi og því tel ég ekkert vera í fyrirstöðu að þú öðlist réttindi Möppudýra.
Að sjálfsögðu er það þín ákvörðun hvort þú sækist eftir slíkri stöðu en ef þú ákveður að gera það þá hefur þú allan minn stuðning. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 30. mars 2025 kl. 01:39 (UTC)
== Hljómar eins og auglýsing ==
Sæll, sá að þú varst með athugasemd við [[Kolibri]] síðuna. Gerði smávægilegar breytingar sem hægt væri að túlka auglýsingalegar. Þarfnast eitthvað frekari breytinga að þínu mati? [[Notandi:Petursaem|Petursaem]] ([[Notandaspjall:Petursaem|spjall]]) 18. júní 2025 kl. 23:25 (UTC)
:Best væri ef öll umfjöllun um þjónustupakka eða vöruleiðir myndu hafa heimildir frá óskildum aðila en ekki vörulýsingu af miðlum viðkomandi eða í keyptri umfjöllun. Vantar líka ansi margar heimildir þarna inn í. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. júní 2025 kl. 09:05 (UTC)
::Var framkvæmdastjóri í félaginu á árunum 2007 til 2015 en hef verið ótengdur félaginu síðan 2017. Sagan lýsir þróun félagsins þar sem lýsingar á þjónustupökkum eru aðalatriði í sögunni og framþróun félagsins, á þessum tíma. Er ekki viss hvernig hægt er að segja þetta öðruvísi. Hvað mæliru með?
::Sé að þú ert búinn að merkja nokkra staði þar vantar heimild, til dæmis í upptalningu á fyrirtækjum. Fyrir þessar upptalningar er ekki til neinar blaðagreinar en þetta eru verkefni sem sannarlega áttu sér stað. Hvað mæliru með hér? [[Notandi:Petursaem|Petursaem]] ([[Notandaspjall:Petursaem|spjall]]) 19. júní 2025 kl. 23:24 (UTC)
:::Það sleppur að vísa t.d. frétt á vefsíðu fyrirtækisins fyrir hluti sem væru ekki umdeildir. Staðhæfingar á borð við "líklega fyrsta fyrirtækið á Íslandi [..] og "er í dag stærsta stjórnunarráðstefnan á Íslandi" þyrftu óháðar heimildir. Ef það eru engar heimildir fyrir ákveðnum staðhæfingum þá geta þær ekki verið í greininni því greinar á Wikipedia er samantekt á heimildum og [[Wikipedia:Engar frumrannsóknir|frumrannsóknir]] eru ekki leyfðar. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 20. júní 2025 kl. 15:28 (UTC)
== 1944 ==
Sæll, ég var búinn að bæta varðandi Goðafoss og Empire á [[1944]] innanlands enda gerðist það við Ísland. Ég setti ekki dauðsföllin fyrir olíuskipið. Það má kannski sjóða saman þessi innlegg. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 19:49 (UTC)
a75j0etnj277uju93ar3a4c5b3pizc6
1922328
1922326
2025-07-02T19:54:14Z
Alvaldi
71791
/* 1944 */ Svar
1922328
wikitext
text/x-wiki
== Translate ==
Sæll, ég vil biðja þig um að styðjast ekki við vélrænar þýðingar. Þetta er t.d. ekki boðlegt:
''Fredrickson var náttúrulegur miðjumaður, vinstri högg, og með öll verðmæta eiginleika einkaleyfi miðjumaður: skauta, hraða, staf meðhöndlun, stærð og frábær högg.'' [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 29. nóvember 2022 kl. 12:05 (UTC)
:Ef minnið svíkur mig ekki þá þurfti ég að hætta í hálfu kafi við þýðinguna. Kláraði þetta svo seinna sama dag. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 15:17 (UTC)
== Heimildir vantar ==
Sæll.
Ef þú rekst á fullyrðingar sem þér finnst að þurfi að styðja með tilvísunum, mæli ég með að nota sniðið <nowiki>{{heimild vantar}}</nowiki> á þeim stað þar sem þér finnst vanta heimild. Sniðið <nowiki>{{heimildir vantar}}</nowiki> segir manni voða lítið, annað en að það séu engar tilvísanir í greininni - sem er oftast augljóst og á við 80% allra greina á íslensku wikipediu. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 12:03 (UTC)
:Ég hugsaði með mér að eitthvað svipað [https://en.wikipedia.org/wiki/Template:Unreferenced þessu sniði] á ensku Wikipedia væri best lýsandi fyrir "vandamálið" í greininni, en fann ekkert sambærilegt og taldi þetta skásta kostinn. En hef hitt í huga ef ég dett í þennan gír aftur :) [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 15:31 (UTC)
:: Já, það passar betur á ensku wp af því þar er búið að gera átak í að bæta inn tilvísunum í nær allar greinar. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 15:59 (UTC)
:::Please stop!! Vinsamlegast, ekki setja ''heimild vantar'' að óþörfu við hverja greinina á fætur annarri. [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:10 (UTC)
::::@[[Notandi:Thvj|Thvj]] Ég skal bíða með frekari viðbætur á meðan við tökum umræðu um þetta. Þú mátt endilega færa rök fyrir því hvers vegna það ætti ekki að merkja greinar með <nowiki>{{heimild vantar}}</nowiki> eða <nowiki>{{engar heimildir}}</nowiki> (hef verið að gera meira af því seinna í dag).
::::Mín rök eru að Wikipedia byggist á heimildum, ekki frumrannsóknum höfunda greina. Það er góð og gild vinnuregla að vísa í heimildir við gerð greina. [[Wikipedia:Heimildir]] talar um mikilvægi þess að vísa í heimildir en það er stefna sem víðtæk sátt er um að fara eftir á íslensku Wikipedia. Að merkja heimildarlausar greinar eða greinar sem að stórum hluta skortir heimildir er gagnlegt því það safnar þeim saman í flokkana [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir]] og [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda]]. Einnig gerir það greinina áreiðanlegri auk þess sem lesandinn getur fara í frumheimildina og notað hana áfram (því eins og allir vita þá á ekki að nota Wikipedia sem heimild). [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:10 (UTC)
:::::Ég er algjörlega á móti því að vera að merkja stubba og stuttar greinar með þessu viðvörunarsniði. Það blasir við lesandanum þegar hann opnar þamnnig grein að það eru engar skráðar heimildir. Það hefur ekkert notagildi fyrir lesandann að hafa þessa viðvörun og það hefur ekkert notagildi fyrir höfunda Wikipediu að safna meirihluta allra greina í alfræðiritinu í viðhaldsflokk. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:25 (UTC)
::::::Það að þær séu flokkaðar í viðhaldsflokk myndi einfalda alla framtíðarvinnu við að bæta úr heimildarlausum greinum. Sjálfum finnst mér miður að enn séu reyndir höfundar að stofna heimildalausar greinar þrátt fyrir að það stangist á við [[Wikipedia:Heimildir]] og enn verr að það sé reynt að kveða niður tilraunir til að bæta þar úr. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:38 (UTC)
:::::::Þetta er spurning um þolinmæði um að ná fjölda greina með heimildum upp. Fjöldinn af heimildarlausum greinum er of stór til að geta farið yfir þær miðað við mannskapinn núna. Fjöldinn af greinum án ytri tengla er 27030, 45%, og fjöldi heimildalausra greina kanski stærri en svo. Þessi fjöldi er líka það mikill að þú þreytir sjálfan þig mjög hratt með því að reyna að merkja þennan fjölda handvirkt, þegar raunhæft er að ná miklum fjölda heimildarlausra greina niður ætti merkingin að vera gerð með vélmenni. Það virkar mjög letjandi á fólk, sérstaklega hérna, að vera með viðhaldsflokk með yfir 100 greinar, sem hefði gerst í lok dags. Það þyrfti eitthvað aukalega eins og [[meta:Future Audiences/Experiment:Add a Fact]] til að þetta gangi og það eru a.m.k. 3 ár þangað það verður fullbúið. Annar möguleiki væri að gera þetta mjög hægt, hægar en þú ert að merkja þessar greinar. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:47 (UTC)
::::::::Það sem ég var að gera í dag var að renna yfir [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir]] og færa þar greinar sem hefðu engar heimildir yfir í [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda]]. Renndi svo einnig yfir nýlegar greinar en gerði mér grein fyrir að ef þetta ætti að verða eitthvað meira en það þá þyrfti að fá vélmenni til að gera þetta sjálfvirkt. Mig grunaði að þetta væri stór fjöldi greina sem væri án heimilda en að þær séu yfir 50% er ansi mikið. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 12:02 (UTC)
:::::::Persónulega þykir mér þessi framsetning á [[Wikipedia:Heimildir]] allt of afgerandi miðað við hvað það eru margir núansar á umræðunni um þetta á en.wp. Þar hefur myndast sátt um [[:en:Wikipedia:Verifiability|lágmarksreglu]] sem er að það skuli vísað til heimilda fyrir a) beinum tilvitnunum, b) fullyrðingum sem notandi hefur beðið um heimild fyrir og c) fullyrðingar sem líklegt er að notandi myndi vilja fá heimild fyrir (likely to be challenged) og þá sérstaklega þegar kemur að lifandi eða nýlega látnu fólki. Við þurfum ekki að vera heilagri en páfinn í okkar nálgun. Það eru allir sammála því að góð heimildaskráning bætir og styrkir greinar en mér vöntun á heimildum í stubbum ekki vera ''vandamál'' í sama skilningi og t.d. lélegt málfar eða hlutdrægur texti þannig að það kalli á sérstaka viðvörun. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:57 (UTC)
::::::::En [[Wikipedia:Heimildir]] ''er'' víðtæka sáttin á íslensku Wikipediu samkvæmt því sem stendur þar. Eiga einstaka notendur eða hluti þeirra að geta valið og hafnað hvort þeir fari eftir slíkum sáttum? Lágmarksreglan í [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Verifiability Wikipedia:Verifiability] er vissulega góð en hvernig getur lesandi sannreynt að það sem í greininni, óháð lengd hennar, er rétt, eins og lágmarksreglan kveður á um, ef það er ekki einu sinni tengill í eina heimild (ekki endilega inline citation) í grein? Og ef höfundur greinar notaði engar [[Wikipedia:Engar frumrannsóknir|frumrannsóknir]] við gerð greinar, hvers vegna getur hann ekki sett í að minnsta kosti eina heimild inn við gerð greinar? [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 12:52 (UTC)
:::::::::Í framhaldi af þessu má nefna að [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Stub Wikipedia:Stub] segir: ''Lastly, a critical step: add sources for the information you have put into the stub; see citing sources for information on how to do so in Wikipedia. Most stub articles have one to three inline citations; some also list sources at the end of the page, as general references.'' [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 13:01 (UTC)
::::::::::Ég er ekki ósammála því að það séu góð og æskileg vinnubrögð að vísa til heimilda sem víðast en það er augljóslega misbrýnt eftir eðli fullyrðinga í greininni og það ''svo margt'' sem þarf að laga hérna sem ég myndi setja framar í forgangsröð en að eltast við heimildir fyrir óumdeildum fullyrðingum. Ég sé ekki að þessi nálgun sem þú ert byrjaður á sem gengur út á að merkja tugi þúsunda greina með þessari meldingu sé gagnleg fyrir neinn, hvorki lesendur né höfunda. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. október 2024 kl. 14:08 (UTC)
:::::::::::Nálgun mín var að byrja á að færa greinar án allra heimilda úr [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir]] og yfir í [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda]]. Einnig hef ég merkt nýstofnaðar greinar og það verður stundum til þess að höfundarnir bæta við heimildum í kjölfarið. Lausnin á heimildarlausum greinum er að sjálfsögðu ekki að gera ekki neitt og einhver staðar þarf að byrja. Við getum haft misjafnar skoðanir á hvað þarf að laga hér á síðunni og það er í góðu lagi. Það sem ég hef kosið að setja á oddinn er að vinna gegn heimildarlausum greinum, þá með áherslu á nýjar greinar. Heimildarlausar greinar eru gegn víðtækri sátt um stefnur Wikipedia. Ef höfundar greina eru ósáttir við að þær séu merktar sem slíkar þá hefði ég talið að að lausnin væri einföld. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 14:30 (UTC)
:::::::::::Líklega fer betur að merkja greinarnar sem ''Stubb'', end þarf að vinna þær mun betur. [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 20. október 2024 kl. 20:35 (UTC)
== Gögn um forsetaframbjóðanda ==
Sæll, sé að þú hefur afturkallað skrif í dag með þessum orðum "Þetta er orð-fyrir-orð tekið af síðunni hennar. Á góðu máli kallast það ritstuldur". þetta var reyndar tekið með leyfi en hugsanlega ekki umorðað þannig að það hæfði wikipedia. [[Notandi:Salvor|Salvör Kristjana]] ([[Notandaspjall:Salvor|spjall]]) 21. apríl 2024 kl. 21:55 (UTC)
:Það var hvergi minnst á að þetta væri tekið með leyfi og þótt svo er þá er ekki við hæfi að byggja heila grein nánast einungis á framboðsefni sem kemur frá umfjöllunarefninu sjálfu. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 21. apríl 2024 kl. 22:39 (UTC)
::Held að það hafi verið aðili sem ekki þekkir wikipedia umhverfið sem setti inn textann og áttar sig ekki á að taka fram að þetta sé með leyfi. Það er rétt að það er ekki gott að byggja greinar á efni sem er alfarið frá vef þess sem fjallað er um. Gott að þú bættir inn heimildum, ég bætti líka inn vísun í fleiri heimildir. [[Notandi:Salvor|Salvör Kristjana]] ([[Notandaspjall:Salvor|spjall]]) 22. apríl 2024 kl. 00:29 (UTC)
:::Síðan er orðin afskaplega frambærileg núna, vantar kannski bara mynd in á Wikimedia Commons sem hægt væri að nota. Einnig væri best ef alfarið væri hægt að nota aðrar heimildir en framboðssíðuna til að vísa í. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 22. apríl 2024 kl. 11:05 (UTC)
== Möppudýraumsókn ==
Sæll, mig langar að hvetja þig til að sækjast eftir stöðu Möppudýrs. Þú hefur lagt þitt af mörkum á Wikipedia undanfarið og sinnt mikilvægu aðhaldi og því tel ég ekkert vera í fyrirstöðu að þú öðlist réttindi Möppudýra.
Að sjálfsögðu er það þín ákvörðun hvort þú sækist eftir slíkri stöðu en ef þú ákveður að gera það þá hefur þú allan minn stuðning. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 30. mars 2025 kl. 01:39 (UTC)
== Hljómar eins og auglýsing ==
Sæll, sá að þú varst með athugasemd við [[Kolibri]] síðuna. Gerði smávægilegar breytingar sem hægt væri að túlka auglýsingalegar. Þarfnast eitthvað frekari breytinga að þínu mati? [[Notandi:Petursaem|Petursaem]] ([[Notandaspjall:Petursaem|spjall]]) 18. júní 2025 kl. 23:25 (UTC)
:Best væri ef öll umfjöllun um þjónustupakka eða vöruleiðir myndu hafa heimildir frá óskildum aðila en ekki vörulýsingu af miðlum viðkomandi eða í keyptri umfjöllun. Vantar líka ansi margar heimildir þarna inn í. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. júní 2025 kl. 09:05 (UTC)
::Var framkvæmdastjóri í félaginu á árunum 2007 til 2015 en hef verið ótengdur félaginu síðan 2017. Sagan lýsir þróun félagsins þar sem lýsingar á þjónustupökkum eru aðalatriði í sögunni og framþróun félagsins, á þessum tíma. Er ekki viss hvernig hægt er að segja þetta öðruvísi. Hvað mæliru með?
::Sé að þú ert búinn að merkja nokkra staði þar vantar heimild, til dæmis í upptalningu á fyrirtækjum. Fyrir þessar upptalningar er ekki til neinar blaðagreinar en þetta eru verkefni sem sannarlega áttu sér stað. Hvað mæliru með hér? [[Notandi:Petursaem|Petursaem]] ([[Notandaspjall:Petursaem|spjall]]) 19. júní 2025 kl. 23:24 (UTC)
:::Það sleppur að vísa t.d. frétt á vefsíðu fyrirtækisins fyrir hluti sem væru ekki umdeildir. Staðhæfingar á borð við "líklega fyrsta fyrirtækið á Íslandi [..] og "er í dag stærsta stjórnunarráðstefnan á Íslandi" þyrftu óháðar heimildir. Ef það eru engar heimildir fyrir ákveðnum staðhæfingum þá geta þær ekki verið í greininni því greinar á Wikipedia er samantekt á heimildum og [[Wikipedia:Engar frumrannsóknir|frumrannsóknir]] eru ekki leyfðar. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 20. júní 2025 kl. 15:28 (UTC)
== 1944 ==
Sæll, ég var búinn að bæta varðandi Goðafoss og Empire á [[1944]] innanlands enda gerðist það við Ísland. Ég setti ekki dauðsföllin fyrir olíuskipið. Það má kannski sjóða saman þessi innlegg. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 19:49 (UTC)
:Takk, ég hef skrollað aðeins of langt niður þegar ég var að leita að 10. nóvember :) Ég sauð þetta aðeins saman. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 19:54 (UTC)
5gzn9axv20skkgf5ghjukeh8rcgelg4
1922329
1922328
2025-07-02T19:58:17Z
Berserkur
10188
/* 1944 */
1922329
wikitext
text/x-wiki
== Translate ==
Sæll, ég vil biðja þig um að styðjast ekki við vélrænar þýðingar. Þetta er t.d. ekki boðlegt:
''Fredrickson var náttúrulegur miðjumaður, vinstri högg, og með öll verðmæta eiginleika einkaleyfi miðjumaður: skauta, hraða, staf meðhöndlun, stærð og frábær högg.'' [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 29. nóvember 2022 kl. 12:05 (UTC)
:Ef minnið svíkur mig ekki þá þurfti ég að hætta í hálfu kafi við þýðinguna. Kláraði þetta svo seinna sama dag. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 15:17 (UTC)
== Heimildir vantar ==
Sæll.
Ef þú rekst á fullyrðingar sem þér finnst að þurfi að styðja með tilvísunum, mæli ég með að nota sniðið <nowiki>{{heimild vantar}}</nowiki> á þeim stað þar sem þér finnst vanta heimild. Sniðið <nowiki>{{heimildir vantar}}</nowiki> segir manni voða lítið, annað en að það séu engar tilvísanir í greininni - sem er oftast augljóst og á við 80% allra greina á íslensku wikipediu. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 12:03 (UTC)
:Ég hugsaði með mér að eitthvað svipað [https://en.wikipedia.org/wiki/Template:Unreferenced þessu sniði] á ensku Wikipedia væri best lýsandi fyrir "vandamálið" í greininni, en fann ekkert sambærilegt og taldi þetta skásta kostinn. En hef hitt í huga ef ég dett í þennan gír aftur :) [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 15:31 (UTC)
:: Já, það passar betur á ensku wp af því þar er búið að gera átak í að bæta inn tilvísunum í nær allar greinar. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. febrúar 2023 kl. 15:59 (UTC)
:::Please stop!! Vinsamlegast, ekki setja ''heimild vantar'' að óþörfu við hverja greinina á fætur annarri. [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:10 (UTC)
::::@[[Notandi:Thvj|Thvj]] Ég skal bíða með frekari viðbætur á meðan við tökum umræðu um þetta. Þú mátt endilega færa rök fyrir því hvers vegna það ætti ekki að merkja greinar með <nowiki>{{heimild vantar}}</nowiki> eða <nowiki>{{engar heimildir}}</nowiki> (hef verið að gera meira af því seinna í dag).
::::Mín rök eru að Wikipedia byggist á heimildum, ekki frumrannsóknum höfunda greina. Það er góð og gild vinnuregla að vísa í heimildir við gerð greina. [[Wikipedia:Heimildir]] talar um mikilvægi þess að vísa í heimildir en það er stefna sem víðtæk sátt er um að fara eftir á íslensku Wikipedia. Að merkja heimildarlausar greinar eða greinar sem að stórum hluta skortir heimildir er gagnlegt því það safnar þeim saman í flokkana [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir]] og [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda]]. Einnig gerir það greinina áreiðanlegri auk þess sem lesandinn getur fara í frumheimildina og notað hana áfram (því eins og allir vita þá á ekki að nota Wikipedia sem heimild). [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:10 (UTC)
:::::Ég er algjörlega á móti því að vera að merkja stubba og stuttar greinar með þessu viðvörunarsniði. Það blasir við lesandanum þegar hann opnar þamnnig grein að það eru engar skráðar heimildir. Það hefur ekkert notagildi fyrir lesandann að hafa þessa viðvörun og það hefur ekkert notagildi fyrir höfunda Wikipediu að safna meirihluta allra greina í alfræðiritinu í viðhaldsflokk. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:25 (UTC)
::::::Það að þær séu flokkaðar í viðhaldsflokk myndi einfalda alla framtíðarvinnu við að bæta úr heimildarlausum greinum. Sjálfum finnst mér miður að enn séu reyndir höfundar að stofna heimildalausar greinar þrátt fyrir að það stangist á við [[Wikipedia:Heimildir]] og enn verr að það sé reynt að kveða niður tilraunir til að bæta þar úr. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:38 (UTC)
:::::::Þetta er spurning um þolinmæði um að ná fjölda greina með heimildum upp. Fjöldinn af heimildarlausum greinum er of stór til að geta farið yfir þær miðað við mannskapinn núna. Fjöldinn af greinum án ytri tengla er 27030, 45%, og fjöldi heimildalausra greina kanski stærri en svo. Þessi fjöldi er líka það mikill að þú þreytir sjálfan þig mjög hratt með því að reyna að merkja þennan fjölda handvirkt, þegar raunhæft er að ná miklum fjölda heimildarlausra greina niður ætti merkingin að vera gerð með vélmenni. Það virkar mjög letjandi á fólk, sérstaklega hérna, að vera með viðhaldsflokk með yfir 100 greinar, sem hefði gerst í lok dags. Það þyrfti eitthvað aukalega eins og [[meta:Future Audiences/Experiment:Add a Fact]] til að þetta gangi og það eru a.m.k. 3 ár þangað það verður fullbúið. Annar möguleiki væri að gera þetta mjög hægt, hægar en þú ert að merkja þessar greinar. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:47 (UTC)
::::::::Það sem ég var að gera í dag var að renna yfir [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir]] og færa þar greinar sem hefðu engar heimildir yfir í [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda]]. Renndi svo einnig yfir nýlegar greinar en gerði mér grein fyrir að ef þetta ætti að verða eitthvað meira en það þá þyrfti að fá vélmenni til að gera þetta sjálfvirkt. Mig grunaði að þetta væri stór fjöldi greina sem væri án heimilda en að þær séu yfir 50% er ansi mikið. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 12:02 (UTC)
:::::::Persónulega þykir mér þessi framsetning á [[Wikipedia:Heimildir]] allt of afgerandi miðað við hvað það eru margir núansar á umræðunni um þetta á en.wp. Þar hefur myndast sátt um [[:en:Wikipedia:Verifiability|lágmarksreglu]] sem er að það skuli vísað til heimilda fyrir a) beinum tilvitnunum, b) fullyrðingum sem notandi hefur beðið um heimild fyrir og c) fullyrðingar sem líklegt er að notandi myndi vilja fá heimild fyrir (likely to be challenged) og þá sérstaklega þegar kemur að lifandi eða nýlega látnu fólki. Við þurfum ekki að vera heilagri en páfinn í okkar nálgun. Það eru allir sammála því að góð heimildaskráning bætir og styrkir greinar en mér vöntun á heimildum í stubbum ekki vera ''vandamál'' í sama skilningi og t.d. lélegt málfar eða hlutdrægur texti þannig að það kalli á sérstaka viðvörun. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. október 2024 kl. 11:57 (UTC)
::::::::En [[Wikipedia:Heimildir]] ''er'' víðtæka sáttin á íslensku Wikipediu samkvæmt því sem stendur þar. Eiga einstaka notendur eða hluti þeirra að geta valið og hafnað hvort þeir fari eftir slíkum sáttum? Lágmarksreglan í [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Verifiability Wikipedia:Verifiability] er vissulega góð en hvernig getur lesandi sannreynt að það sem í greininni, óháð lengd hennar, er rétt, eins og lágmarksreglan kveður á um, ef það er ekki einu sinni tengill í eina heimild (ekki endilega inline citation) í grein? Og ef höfundur greinar notaði engar [[Wikipedia:Engar frumrannsóknir|frumrannsóknir]] við gerð greinar, hvers vegna getur hann ekki sett í að minnsta kosti eina heimild inn við gerð greinar? [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 12:52 (UTC)
:::::::::Í framhaldi af þessu má nefna að [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Stub Wikipedia:Stub] segir: ''Lastly, a critical step: add sources for the information you have put into the stub; see citing sources for information on how to do so in Wikipedia. Most stub articles have one to three inline citations; some also list sources at the end of the page, as general references.'' [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 13:01 (UTC)
::::::::::Ég er ekki ósammála því að það séu góð og æskileg vinnubrögð að vísa til heimilda sem víðast en það er augljóslega misbrýnt eftir eðli fullyrðinga í greininni og það ''svo margt'' sem þarf að laga hérna sem ég myndi setja framar í forgangsröð en að eltast við heimildir fyrir óumdeildum fullyrðingum. Ég sé ekki að þessi nálgun sem þú ert byrjaður á sem gengur út á að merkja tugi þúsunda greina með þessari meldingu sé gagnleg fyrir neinn, hvorki lesendur né höfunda. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. október 2024 kl. 14:08 (UTC)
:::::::::::Nálgun mín var að byrja á að færa greinar án allra heimilda úr [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildir]] og yfir í [[:Flokkur:Wikipedia:Greinar án heimilda]]. Einnig hef ég merkt nýstofnaðar greinar og það verður stundum til þess að höfundarnir bæta við heimildum í kjölfarið. Lausnin á heimildarlausum greinum er að sjálfsögðu ekki að gera ekki neitt og einhver staðar þarf að byrja. Við getum haft misjafnar skoðanir á hvað þarf að laga hér á síðunni og það er í góðu lagi. Það sem ég hef kosið að setja á oddinn er að vinna gegn heimildarlausum greinum, þá með áherslu á nýjar greinar. Heimildarlausar greinar eru gegn víðtækri sátt um stefnur Wikipedia. Ef höfundar greina eru ósáttir við að þær séu merktar sem slíkar þá hefði ég talið að að lausnin væri einföld. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. október 2024 kl. 14:30 (UTC)
:::::::::::Líklega fer betur að merkja greinarnar sem ''Stubb'', end þarf að vinna þær mun betur. [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 20. október 2024 kl. 20:35 (UTC)
== Gögn um forsetaframbjóðanda ==
Sæll, sé að þú hefur afturkallað skrif í dag með þessum orðum "Þetta er orð-fyrir-orð tekið af síðunni hennar. Á góðu máli kallast það ritstuldur". þetta var reyndar tekið með leyfi en hugsanlega ekki umorðað þannig að það hæfði wikipedia. [[Notandi:Salvor|Salvör Kristjana]] ([[Notandaspjall:Salvor|spjall]]) 21. apríl 2024 kl. 21:55 (UTC)
:Það var hvergi minnst á að þetta væri tekið með leyfi og þótt svo er þá er ekki við hæfi að byggja heila grein nánast einungis á framboðsefni sem kemur frá umfjöllunarefninu sjálfu. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 21. apríl 2024 kl. 22:39 (UTC)
::Held að það hafi verið aðili sem ekki þekkir wikipedia umhverfið sem setti inn textann og áttar sig ekki á að taka fram að þetta sé með leyfi. Það er rétt að það er ekki gott að byggja greinar á efni sem er alfarið frá vef þess sem fjallað er um. Gott að þú bættir inn heimildum, ég bætti líka inn vísun í fleiri heimildir. [[Notandi:Salvor|Salvör Kristjana]] ([[Notandaspjall:Salvor|spjall]]) 22. apríl 2024 kl. 00:29 (UTC)
:::Síðan er orðin afskaplega frambærileg núna, vantar kannski bara mynd in á Wikimedia Commons sem hægt væri að nota. Einnig væri best ef alfarið væri hægt að nota aðrar heimildir en framboðssíðuna til að vísa í. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 22. apríl 2024 kl. 11:05 (UTC)
== Möppudýraumsókn ==
Sæll, mig langar að hvetja þig til að sækjast eftir stöðu Möppudýrs. Þú hefur lagt þitt af mörkum á Wikipedia undanfarið og sinnt mikilvægu aðhaldi og því tel ég ekkert vera í fyrirstöðu að þú öðlist réttindi Möppudýra.
Að sjálfsögðu er það þín ákvörðun hvort þú sækist eftir slíkri stöðu en ef þú ákveður að gera það þá hefur þú allan minn stuðning. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 30. mars 2025 kl. 01:39 (UTC)
== Hljómar eins og auglýsing ==
Sæll, sá að þú varst með athugasemd við [[Kolibri]] síðuna. Gerði smávægilegar breytingar sem hægt væri að túlka auglýsingalegar. Þarfnast eitthvað frekari breytinga að þínu mati? [[Notandi:Petursaem|Petursaem]] ([[Notandaspjall:Petursaem|spjall]]) 18. júní 2025 kl. 23:25 (UTC)
:Best væri ef öll umfjöllun um þjónustupakka eða vöruleiðir myndu hafa heimildir frá óskildum aðila en ekki vörulýsingu af miðlum viðkomandi eða í keyptri umfjöllun. Vantar líka ansi margar heimildir þarna inn í. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 19. júní 2025 kl. 09:05 (UTC)
::Var framkvæmdastjóri í félaginu á árunum 2007 til 2015 en hef verið ótengdur félaginu síðan 2017. Sagan lýsir þróun félagsins þar sem lýsingar á þjónustupökkum eru aðalatriði í sögunni og framþróun félagsins, á þessum tíma. Er ekki viss hvernig hægt er að segja þetta öðruvísi. Hvað mæliru með?
::Sé að þú ert búinn að merkja nokkra staði þar vantar heimild, til dæmis í upptalningu á fyrirtækjum. Fyrir þessar upptalningar er ekki til neinar blaðagreinar en þetta eru verkefni sem sannarlega áttu sér stað. Hvað mæliru með hér? [[Notandi:Petursaem|Petursaem]] ([[Notandaspjall:Petursaem|spjall]]) 19. júní 2025 kl. 23:24 (UTC)
:::Það sleppur að vísa t.d. frétt á vefsíðu fyrirtækisins fyrir hluti sem væru ekki umdeildir. Staðhæfingar á borð við "líklega fyrsta fyrirtækið á Íslandi [..] og "er í dag stærsta stjórnunarráðstefnan á Íslandi" þyrftu óháðar heimildir. Ef það eru engar heimildir fyrir ákveðnum staðhæfingum þá geta þær ekki verið í greininni því greinar á Wikipedia er samantekt á heimildum og [[Wikipedia:Engar frumrannsóknir|frumrannsóknir]] eru ekki leyfðar. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 20. júní 2025 kl. 15:28 (UTC)
== 1944 ==
Sæll, ég var búinn að bæta varðandi Goðafoss og Empire á [[1944]] innanlands enda gerðist það við Ísland. Ég setti ekki dauðsföllin fyrir olíuskipið. Það má kannski sjóða saman þessi innlegg. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 19:49 (UTC)
:Takk, ég hef skrollað aðeins of langt niður þegar ég var að leita að 10. nóvember :) Ég sauð þetta aðeins saman. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 19:54 (UTC)
:: Flott. Takk fyrir fróðleg innlegg.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 2. júlí 2025 kl. 19:58 (UTC)
3esqqa6fuj5nlrbxf67ztae5mol65rx
Dómsdagsmálmur
0
173860
1922261
1922251
2025-07-02T12:47:32Z
Berserkur
10188
1922261
wikitext
text/x-wiki
'''Dómsdagsmálmur''' eða '''Doom metal''' er undirgrein [[þungarokk]]s sem notast við hægan takt, lágt stillta gítara og þungan hljóðheim. Textar fjalla oft um örvæntingu, svartsýni og hrakspár. [[Black Sabbath]] hafði mikil áhrif á stefnuna (samnefnt lag frá 1970 sem dæmi) einnig hefur verið minnst á [[Bítlarnir|Bítla]]lagið ''I Want You (She's So Heavy)'' frá 1969 sem fyrstu áhrif. Á 9. áratug 20. aldar spruttu upp sveitir beggja vegna Atlantshafs.
Witchfinder General and Pagan Altar frá Englandi og bandarískar sveitir eins og Pentagram, Saint Vitus, the Obsessed, Trouble og Cirith Ungol. Sænska sveitin [[Candlemass]] tók dómsdagsþemað til hins ýtrasta í textum og tónum.
Raddbeiting er oftast hrein en undirgreinar eins og ''death-doom'' og ''black-doom'' hafa öfgakenndari raddbeitingu. Frumkvöðlar í death-doom komu frá Englandi: Sveitirnar [[Paradise Lost (hljómsveit)|Paradise Lost]], [[My Dying Bride]] og [[Anathema]].
Það sem kallað er [[stóner-rokk]] slær stundum saman við dómsdagsmálm. Einnig við [[gotneskt þungarokk]]. ''Sludge metal'' blandar saman [[harðkjarnapönk]]i og dómsdagsmálmi.
==Tenglar==
*[https://www.allmusic.com/style/doom-metal-ma0000004496 Doom metal á Allmusic]
[[Flokkur:Þungarokk]]
lt80788i1qmmpty0aydr9hvqaekaqog
Sergio Pérez
0
179900
1922344
1911602
2025-07-02T21:26:19Z
Örverpi
89677
1922344
wikitext
text/x-wiki
{{Formúlu 1 ökumaður
|name = Sergio Pérez
|image = File:Sergio Pérez 2019 (cropped).jpg
|image_size =
|alt =
|caption = Pérez árið 2019
|birth_name = Sergio Michel Pérez Mendoza
|birth_date = {{birth date and age|1990|1|26|df=y}}
|birth_place = [[Guadalajara (Mexíkó)|Guadalajara]], [[Jalisco]], [[Mexíkó]]
|death_date =
|death_place =
|relatives = <!-- family members who are independly notable i.e. have their own article -->
|nationality = {{flagicon|Mexíkó}} Mexíkóskur
|years = [[Formúla 1 2011|2011]]-[[Formúla 1 2024|2024]]
|teams = [[Sauber Motorsport|Sauber]], [[McLaren]], [[Force India]], [[Aston Martin F1 lið|Racing Point]], [[Red Bull Racing|Red Bull]]
|2025 Team =
|car_number = 11
|races = 285 (281 ræsing)
|championships = 0
|wins = 6
|podiums = 39
|points = 1638
|poles = 3
|fastest_laps = 12
|first_race = Ástralski kappaksturinn 2011
|first_win = Sakhir kappaksturinn 2020
|last_win = Aserbaísjan kappaksturinn 2023
|last_race = Abú Dabí kappaksturinn 2024
|last_season = [[Formúla 1 2024|2024]] sæti
|last_position = 8. (152 stig)
| prev series = {{plainlist|
* GP2 Series
* GP2 Asia Series
* British F3
* A1 Grand Prix
* Formula BMW ADAC
* Skip Barber National
}}
| prev series years= {{plainlist|
* 2009-2010
* 2008-2010
* 2007-2008
* 2006-2007
* 2005-2006
* 2004
}}
|titles = {{plainlist|
* British F3 - National
}}
| title years = {{plainlist|
* 2007
}}
|website = {{URL|https://checoperez.com/en-eur/}}
|signature = File:Sergio Perez signature.png
|signature_size =
|module =
|module2 =
|module3 =
|module4 =
|module5 =
|updated =
}}
'''Sergio Michel "Checo" Pérez Mendoza''' (f. 26 janúar 1990)<ref name="Sergio Perez Profile">{{Cite web|url=https://www.espn.com/racing/f1/story/_/id/30791634/how-sergio-perez-rode-lifelong-sponsorship-formula-one-success|title=ESPN/How Sergio Perez rode his lifelong sponsorship to Formula One success|date=28 January 2021|website=ESPN|archive-url=https://web.archive.org/web/20211124205547/https://www.espn.com/racing/f1/story/_/id/30791634/how-sergio-perez-rode-lifelong-sponsorship-formula-one-success|archive-date=24 November 2021|access-date=24 October 2021}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mclaren.com/racing/heritage/driver/sergio-perez/|title=McLaren Racing - Heritage - Sergio Pérez|website=mclaren|archive-url=https://web.archive.org/web/20201204165527/https://www.mclaren.com/racing/heritage/driver/sergio-perez/|archive-date=4 December 2020|access-date=4 December 2020}}</ref> er mexíkóskur ökuþór sem keppti í [[Formúla 1|Formúlu 1]] á árunum 2011 til 2024. Liðin sem hann keppti fyrir í [[Formúla 1|Formúlu 1]] eru Sauber, McLaren, [[Force India]], Racing Point og [[Red Bull Racing]].
==Tilvísanir==
{{reflist}}
==Heimildir==
*[https://www.formula1.com/en/drivers/sergio-perez Sergio Pérez] á formula1.com
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1990]]
[[Flokkur:Formúlu 1 ökumenn]]
ngezkfe5h7hdbi7vegl1fxz3acstvx7
Kimi Räikkönen
0
182352
1922342
1921998
2025-07-02T21:14:25Z
Örverpi
89677
infobox og lagað orðalag
1922342
wikitext
text/x-wiki
{{Formúlu 1 ökumaður
|name = Kimi Räikkönen
|image = F12019 Schloss Gabelhofen (22) (cropped).jpg
|image_size =
|alt =
|caption = Räikkönen á Austurríska kappakstrinum 2019
|birth_name = Kimi-Matias Räikkönen
|birth_date = {{birth date and age|1979|10|17|df=y}}
|birth_place = [[Espoo]], [[Finnland]]
|death_date =
|death_place =
|relatives = <!-- family members who are independly notable i.e. have their own article -->
|nationality = {{flagicon|FIN}} Finnskur
|years = [[Formúla 1 2001|2001]]-[[Formúla 1 2009|2009]], [[Formúla 1 2012|2012]]-[[Formúla 1 2021|2021]]
|teams = [[Sauber Motorsport|Sauber]], [[McLaren]], [[Scuderia Ferrari|Ferrari]], [[Lotus F1|Lotus]], [[Alfa Romeo í Formúlu 1|Alfa Romeo]]
|2025 Team =
|car_number = 7
|races = 353 (349 ræsingar)
|championships = 1 ([[Formúla 1 2007|2007]])
|wins = 21
|podiums = 103
|points = 1873
|poles = 18
|fastest_laps = 46
|first_race = Ástralski kappaksturinn 2001
|first_win = Malasíski kappaksturinn 2003
|last_win = Bandaríski kappaksturinn 2018
|last_race = Abú Dabí kappaksturinn 2021
|last_season =
|last_position =
| prev series = {{plainlist|
* World Rally Championship
}}
| prev series years= {{plainlist|
* 2009-2011
}}
|titles =
| title years =
|website =
|signature =
|signature_size =
|module =
|module2 =
|module3 =
|module4 =
|module5 =
|updated =
}}
'''Kimi-Matias Räikkönen''' (f. 17. október, 1979) er finnskur kappakstursíþróttamaður sem keppti í Formúlu 1 á árunum [[Formúla 1 2001|2001]] til [[Formúla 1 2021|2021]] fyrir [[Sauber Motorsport|Sauber]], [[McLaren]], [[Scuderia Ferrari|Ferrari]], [[Lotus F1|Lotus]] og [[Alfa Romeo í Formúlu 1|Alfa Romeo]]. Hann vann heimsmeistaratitil ökumanna árið [[Formúla 1 2007|2007]] með [[Scuderia Ferrari|Ferrari]].<ref>{{Vefheimild|titill=Kimi Raikkönen heimsmeistari|url=https://www.visir.is/g/2007720515d/kimi-raikkonen-heimsmeistari|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)]]|dags=21. október 2007|skoðað=25. maí 2025|höfundur=Eiríkur Stefán Ásgeirsson}}</ref> Räikkönen er síðasti ökumaðurinn sem hefur unnið heimsmeistaratitil fyrir Ferrari liðið sem ökumaður.
==Yngri ferillinn==
Kimi Räikkönen ólst upp í Espoo í Finnlandi. Hann byrjaði að keppa í go-kart árið 1989 þá 10 ára gamall. Kimi ásamt bróður sínum Rami æfði á kappakstursbraut sem var nærri Bemböle. Foreldrar Kimi voru ekki rík á þessum tíma og faðir hans Matti vann nokkur störf til þess að fjármagna kappakstursæfingar bræðranna. Þegar Kimi varð 15 ára gamall keppti hann sína fyrstu keppni fyrir utan landsteinanna í Mónakó. Árið 1998 vann Kimi Norðurlandamótið í Varna í Noregi og var þá fljótlega tekinn inn í hollenska PDB go-kart liðið.<ref>{{Vefheimild|titill=Kimi Räikkönen MOST MOVING MOMENTS|url=https://halloffame.fia.com/driver-profile/742|útgefandi=[[FIA]]|skoðað=25. maí 2025}}</ref> Á árunum 1995 til 1998 vann Kimi fjórar meistaramótaraðir og varð þriðji í annarri sem fóru fram á Norðurlöndunum. Árið 1999 vann Kimi Evrópsku Formúlu Super A Meistaramótaröðina sem og einnig Formúlu Renault 2.0 vetrarmótaröðina.<ref>{{Vefheimild|titill=Kimi Raikkonen’s breakthrough year racing Formula Renault in 2000|url=https://www.paddock-legends.com/en/news/kimi-raikkonens-breakthrough-year-racing-formula-renault-in-2000-2020-02-18/b-137/|útgefandi=[[Paddock Legends]]|dags=18. febrúar 2020|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Tomlinson, Sam}}</ref> Norðmaðurinn Harald Huysman tók eftir hæfileikum Kimi og benti David Robertson á Kimi sem var vel inni í Formúluheiminum. Með hjálp Roberston komst Kimi inn í bresku Formúlu Renault meistaramótaröðina.<ref>{{Vefheimild|titill=Kimi Räikkönen MOST MOVING MOMENTS|url=https://halloffame.fia.com/driver-profile/742|útgefandi=[[FIA]]|skoðað=25. maí 2025}}</ref>
Árið 2000 keppti Kimi fyrir Manor Motorsport í Formúlu Renault meistaramótaröðinni. Keppt voru 12 keppnir á 8 brautum í Bretlandi. Í fyrstu keppni á Brands Hatch brautinni endaði Kimi í þriðja sæti. Kimi vann síðan næstu tvær keppnir í Donington Park og Thruxton, einnig var hann á ráspól og með hraðasta hring í báðum keppnunum. Kimi var orðinn meistari eftir 10 keppnir þegar hann vann á Brands Hatch brautinni. Þá hafði hann unnið 7 af fyrstu 10 keppnunum. Kimi endaði tímabilið með 316 stig en Ryan Dalziel varð annari með 260 stig. Með sigrinum fékk Peter Sauber eigandi Sauber liðsins í Formúlu 1 mikinn áhuga að fá Kimi til liðs við sig. Kimi fékk að taka nokkrar æfingar með liðinu sem fóru fram í Barselóna, Mugello og Jerez. Kimi fékk síðan sæti í Formúlu 1 með Sauber liðinu fyrir árið 2001 og vann sér inn F1 Ofur Skírteinið(F1 Super License).<ref>{{Vefheimild|titill=Kimi Raikkonen’s breakthrough year racing Formula Renault in 2000|url=https://www.paddock-legends.com/en/news/kimi-raikkonens-breakthrough-year-racing-formula-renault-in-2000-2020-02-18/b-137/|útgefandi=[[Paddock Legends]]|dags=18. febrúar 2020|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Tomlinson, Sam}}</ref>
==Formúla 1 ferill==
===Sauber(2001)===
Kimi Räikkönen var með Nick Heidfeld sem liðsfélaga með Sauber liðinu. Kimi byrjaði sína fyrstu keppni í Ástralíu þar sem hann endaði í 6. sæti. Kimi kláraði ekki næstu þrjár keppnir en eftir það náði hann tvisvar sinnum 4. sæti í Kanada og Ástralíu. Þá náði hann einnig 5. sæti á Silverstone. Kimi endaði tímabilið í 10. sæti með 9. stig í heimsmeistaramótinu sem var þremur stigum minna heldur en liðsfélagi sinn. Kimi náði að sannfæra McLaren-Mercedes liðið um að fá sig yfir til þeirra fyrir næsta ár.<ref>{{Vefheimild|titill=Kimi Raikkonen: Personal Story Success and Decline|url=https://www.pirelli.com/global/en-ww/race/racingspot/kimi-raikkonen-personal-story-success-and-decline-52972/|útgefandi=[[Pirelli]]|dags=16. október 2020|skoðað=29. maí 2025}}</ref>
===McLaren(2002–2006)===
Árið 2002 var Kimi með [[David Coulthard]] sem liðsfélaga hjá McLaren. Í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu byrjaði Kimi vel og náði 3. sæti í keppninni og varð 25 sekúndum á eftir [[Michael Schumacher]] og 6 sekúndum á eftir Juan Pablo Montoya.<ref>{{Vefheimild|titill=M.Schumacher Wins Dramatic Australian GP|url=https://www.autosport.com/f1/news/mschumacher-wins-dramatic-australian-gp-5059094/5059094/|útgefandi=[[Autosport]]|dags=3. mars 2002|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Collings, Timothy}}</ref> Í Malasíu náði Kimi að toppa æfingar 2.<ref>{{Vefheimild|titill=Free practice 2: McLaren fight back|url=https://www.autosport.com/f1/news/free-practice-2-mclaren-fight-back-5044632/5044632/|útgefandi=[[Autosport]]|dags=15. mars 2002|skoðað=29. maí 2025}}</ref> Kimi byrjaði í 3. sæti eftir tímatökurnar en þurfti að hætta keppni eftir 24 hringi þegar að vélin gaf sig.<ref>{{Vefheimild|titill=Ralf Leads 1-2 for Williams - Malaysian GP|url=https://www.autosport.com/f1/news/ralf-leads-1-2-for-williams-malaysian-gp-5059253/5059253/|útgefandi=[[Autosport]]|dags=17. mars 2002|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Collings, Timothy}}</ref> Kimi endaði í 12. sæti í Brasilíu en eftir það datt Kimi út úr keppni í 9 af síðustu 14 keppnum tímabilsins. En í þeim fimm sem hann kláraði endaði hann í 4. sæti eða ofar til að mynda náði hann öðru sæti í franska kappakstrinum sem var hans besti árangur til þessa.<ref>{{Vefheimild|titill=Raikkonen Aims to Put French Disappointment Behind|url=https://www.autosport.com/f1/news/raikkonen-aims-to-put-french-disappointment-behind-5060620/5060620/|útgefandi=[[Autosport]]|dags=25. júlí 2002|skoðað=29. maí 2025|höfundur=F1 Atlas}}</ref> Kimi endaði tímabilið í sjötta sæti í heimsmeistaramótinu.
Árið 2003 var Kimi aftur með David Coulthard sem liðsfélaga. Í Ástralíu endaði Kimi í 3. sæti en Kimi vann sinn fyrsta sigur í Malasíu þegar hann var 39,2 sekúndum á undan [[Rubens Barrichello]] sem varð annar.<ref>{{tímaritsgrein|grein=Fyrsti sigur Räikkönen|titill=Fréttablaðið|árgangur=3|tölublað=70|ár=2003|blaðsíðutal=18}}</ref> Það var eini sigur Kimi á tímabilinu en hann varð sjö sinnum í 2. Sæti. Kimi endaði í öðru sæti heimsmeistarmótinu með 91 stig aðeins tveimur stigum frá heimsmeistaranum Michael Schumacher.
Kimi og Coulthard voru aftur liðsfélagar árið 2004. Kimi byrjaði ekki vel og datt út úr fyrstu þremur keppnum tímabilsins í Ástralíu, Malasíu og Bahrain. Í Bahrain fékk Kimi 10. sæta refsingu fyrir að skipta um vél en í keppninni þurfti hann hætta eftir að sú vél sprakk.<ref>{{Vefheimild|titill=Schumacher wins in Bahrain|url=https://www.autosport.com/f1/news/schumacher-wins-in-bahrain-5012759/5012759/|útgefandi=[[Autosport]]|dags=4. apríl 2004|skoðað=29. maí 2025}}</ref> Á Silverstone náði Kimi í sinn fyrsta verðlaunapall á tímabilinu þegar hann endaði í öðru sæti í elleftu keppni tímabilsins. Í belgíska kappakstrinum vann Kimi sinn annan kappakstur í Formúlu 1. Michael Schumacher var annar sem var að vinna sinn sjöunda heimsmeistaratitill með því að ná öðru sæti í þeirri keppni.<ref>{{tímaritsgrein|grein=Fimm meistaratitlar í röð hjá Schumacher|titill=Morgunblaðið B|árgangur=92|ár=2004|blaðsíðutal=11}}</ref> Kimi endaði í 3. sæti í Kína og náði í annað sætið í Brasilíu. Kimi varð sjöundi í heimsmeistaramótinu það ár.
Árið 2005 fékk Kimi nýjan liðsfélaga hjá McLaren þegar Juan Pablo Montoya gekk til liðs við þá. Kimi náði sínum fyrsta sigri á tímabilinu í spænska kappakstrinum.<ref>{{Vefheimild|titill=Raikonnen vann á Spáni|url=https://www.visir.is/g/2005505080350/raikonnen-vann-a-spani|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)]]|dags=8. maí 2005|skoðað=29. maí 2025}}</ref> Kimi fylgdi því eftir með því að vinna næstu tvær af þremur keppnum í Mónakó og Kanada. Í Bandaríska kappakstrinum tók Kimi upphitunarhring en fór síðan aftur inn í skúr og tók ekki þátt í keppninni ásamt 13 öðrum ökumönnum sem voru á Michelin dekkjum. Aðeins 6 bílar kepptu í keppninni en þeir voru allir á Bridgestone dekkjum sem myndaði mikið fjaðrafok eftir keppni.<ref>{{tímaritsgrein|grein=Formúlan logar|titill=Fréttablaðið|árgangur=5|tölublað=167|ár=2005|blaðsíðutal=19}}</ref> Eftir bandaríska kappaksturinn endaði Kimi tímabilið mjög vel, náði að komast á verðlaunapall í 8 af síðustu 10 keppnunum og þar með 4 sigra í Ungverjalandi, Tyrklandi, Belgíu og Japan. Í heimsmeistarmótinu varð Kimi í öðru sæti með 112 stig þá 21 stigi á eftir heimsmeistaranum [[Fernando Alonso]].
Árið 2006 var Juan Pablo Montoya aftur liðsfélagi Kimi í fyrstu 10 keppnum tímabilsins. En Pedro de la Rosa tók sætið af Montoya eftir Bandaríska kappaksturinn. Kimi vann ekki keppni árið 2006 en endaði tvisvar sinnum í 2. sæti og fjórum sinnum í 3. sæti. Kimi varð í 5. sæti í heimsmeistaramótinu það árið. Í september varð ljóst að Kimi myndi færa sig yfir til Ferrari og tæki við sætinu af Michael Schumacher.<ref>{{Vefheimild|titill=Raikkönen tekur við af Schumacher|url=https://www.visir.is/g/200660910026/raikkonen-tekur-vid-af-schumacher|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)]]|dags=10. september 2006|skoðað=29. maí 2025}}</ref>
===Ferrari(2007–2009)===
[[File:Kimi Raikkonen 2007 Britain.jpg|thumb|Räikkönen á Silverstone árið [[Formúla 1 2007|2007]] þar sem hann vann sína þriðju keppni á tímabilinu.]]
Árið 2007 var [[Felipe Massa]] liðsfélagi Kimi hjá Ferrari. Kimi byrjaði á sigri í Ástralíu í sinni fyrstu keppni fyrir Ferrari liðið.<ref>{{Vefheimild|titill=Raikkonen celebrates 'perfect' start|url=https://www.autosport.com/f1/news/raikkonen-celebrates-perfect-start-4408717/4408717/|útgefandi=[[Autosport]]|dags=18. mars 2007|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Elizalde, Pablo}}</ref> Í bæði Malasíu og Bahrain tók Kimi 3. sætið. Seinna á tímabilinu tók Kimi sigra í bæði Frakklandi og Bretlandi. Kimi var á pól í evrópska kappakstrinum en þurfti að hætta keppni vegna vélrænna vandamála.<ref>{{Vefheimild|titill=Alonso wins chaotic European GP|url=https://www.autosport.com/f1/news/alonso-wins-chaotic-european-gp-4411166/4411166/|útgefandi=[[Autosport]]|dags=22. júlí 2007|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Beer, Matt}}</ref> Í síðustu 7 keppnum tímabilsins var Kimi alltaf á palli og þrír af þeim voru sigrar í Belgíu, Kína og Brasilíu. Kimi varð heimsmeistari með 110 stig einu stigi meira en bæði Lewis Hamilton og Fernando Alonso.<ref>{{Vefheimild|titill=Räikkönen heimsmeistari|url=https://www.mbl.is/sport/formula/2007/10/21/raikkonen_heimsmeistari/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=21. október 2007|skoðað=29. maí 2025}}</ref>
Árið 2008 var Felipe Massa áfram liðsfélagi Kimi. Kimi sigraði 2 keppnir á tímabilinu í Bahrain og Tyrklandi. Kimi varð þriðji í heimsmeistaramótinu með 75 stig sem voru jafn mörg stig og Robert Kubica sem var fjórði. Árið 2009 var Massa og Kimi áfram liðsfélagar hjá Ferrari. Kimi vann 1 sigur í Belgíu og endaði í 6. sæti í heimsmeistaramótinu með 48 stig. Kimi var í samningaviðræðum við McLaren um sæti fyrir árið 2010 en samningar náðust ekki. Því varð það ljóst að Kimi yrði ekki lengur hjá Ferrari og í nóvember kom í ljós að Kimi myndi ekki taka þátt í Formúlu 1 árið 2010.<ref>{{Vefheimild|titill=Raikkonen to skip next year|url=https://www.skysports.com/f1/news/5701139/raikkonen-to-skip-next-year|útgefandi=[[Sky Sports]]|dags=19. nóvember 2009|skoðað=29. maí 2025}}</ref>
===Lotus(2012–2013)===
Kimi Räikkönen keppti ekki í Formúlu 1 árin 2010 og 2011. En í september árið 2011 staðfesti [[Renault í Formúlu 1|Renault]] að Kimi myndi snúa aftur í Formúlu 1 fyrir tímabilið 2012.<ref>{{Vefheimild|titill=Renault confirms Kimi Raikkonen will return to Formula 1 in 2012|url=https://www.autosport.com/f1/news/renault-confirms-kimi-raikkonen-will-return-to-formula-1-in-2012-4451055/4451055/|útgefandi=[[Autosport]]|dags=29. nóvember 2007|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Elizalde, Pablo}}</ref> Kimi fékk sæti hjá Lotus og [[Romain Grosjean]] var liðsfélagi hans. Í Ástralíu náði Kimi í 7. sæti, 5. sæti í Malasíu og fékk ekkert stig í Kína. Í Bahrain endaði Kimi í öðru sæti sem var hans fyrsti verðlaunapall fyrir Lotus liðið.<ref>{{Vefheimild|titill=Vettel sótti sigur í fyrsta sinn í ár|url=https://www.visir.is/g/2012120429737/vettel-sotti-sigur-i-fyrsta-sinn-i-ar|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)]]|dags=22. apríl 2012|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Birgir Þór Harðarson}}</ref> Tímabilið gekk vel hjá Kimi og hann fékk stig í öllum keppnum nema í Kína. Endaði þrisvar sinnum í öðru sæti og einnig þrisvar sinnum í þriðja sæti. Eini sigur Kimi á tímabilinu var í Abú Dhabí. Kimi tók 3. sætið í heimsmeistaramótinu með 207 stig.
Árið 2013 voru Kimi og Grosjean aftur liðsfélagar. Kimi sigraði fyrstu keppnina í Ástralíu þrátt fyrir að hafa byrjað sjöundi á ráslínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Australian GP: Kimi Raikkonen wins ahead of Fernando Alonso|url=https://www.bbc.com/sport/formula1/21819227|útgefandi=[[BBC]]|dags=17. mars 2013|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Benson, Andrew}}</ref> Kimi varð sjöundi í Malasíu og varð þrisvar sinnum í röð í öðru sæti í Kína, Bahrain og á Spáni. Seinna á tímabilinu fyrir Abú Dhabí kappakstursins voru kominn vandamál vegna árangurstengdra greiðslna sem Kimi átti að fá frá liðinu en það var ekki búið að leysa það fyrir keppnina.<ref>{{Vefheimild|titill=Raikkonen fær ekki launin sín|url=https://www.visir.is/g/2013130929997/raikkonen-faer-ekki-launin-sin|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)]]|dags=20. september 2013|skoðað=29. maí 2025}}</ref> Kimi datt út úr Abú Dhabí kappakstrinum á fyrsta hring. En peningavandamálunum var leyst stuttu eftir keppnina þar sem Lotus liðið fékk fjárstuðning frá Quantum Motorsports. En Kimi missti þó að síðustu tveimur keppnum tímabilsins vegna þess að hann fór í aðgerð á baki.<ref>{{Vefheimild|titill=Raikkonen á leið í aðgerð|url=https://www.visir.is/g/2013131119892/raikkonen-a-leid-i-adgerd|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)]]|dags=11. nóvember 2013|skoðað=29. maí 2025}}</ref>Þá var þegar búið að staðfesta að Kimi færi aftur til Ferrari fyrir tímabilið 2014. Kimi endaði tímabilið í 5. sæti í heimsmeistaramótinu með 183 stig.
===Ferrari(2014–2018)===
Árið 2014 sneri Kimi Räikkönen aftur til Ferrari og [[Fernando Alonso]] var liðsfélagi hans. Tímabilið gekk brösulega hjá Kimi og besti árangur hans varð í Belgíu þegar hann endaði í 4. sæti. Í öðrum keppnum komst hann ekki ofar en 7. sæti. Kimi endaði tólfti í heimsmeistaramótinu með 55 stig. Árið 2015 fékk Kimi annan liðsfélaga í [[Sebastian Vettel]]. Það tímabil gekk betur hjá Kimi, eftir að hafa dottið út í Ástralíu þá varð hann fjórði bæði í Malasíu og Kína. Kimi varð annar í Bahrain sem var hans fyrsti verðlaunapallur eftir að hann sneri aftur til Ferrari.<ref>{{Vefheimild|titill=Second Bahrain win for Hamilton as Raikkonen splits Mercedes|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/second-bahrain-win-for-hamilton-as-raikkonen-splits-mercedes.5XikBtbtZNFnirngmBtoXr|útgefandi=[[Formula 1]]|dags=19. apríl 2015|skoðað=29. maí 2025}}</ref> Kimi náði í tvö aðra verðlaunapalla á tímabilinu þegar hann endaði í þriðja sæti bæði í Singapúr og Abú Dhabí. Kimi varð fjórði í heimsmeistaramótinu.
Árið 2016 var Kimi og Vettel líka liðsfélagar. Í Bahrain og á Spáni varð Kimi í öðru sæti. Í bæði Austurríki og Rússlandi náði hann í þriðja sæti. Kimi varð sjötti í heimsmeistaramótinu það árið. Árið 2017 var Kimi sjö sinnum á verðlaunapalli og endaði í fjórða sæti í heimsmeistaramótinu með 205 stig meðan liðsfélagi hans Vettel endaði í öðru sæti með 317 stig. Tímabilið árið 2018 var nokkuð gott hjá Kimi þegar hann endaði 14 sinnum á verðlaunapalli í 21 keppni og þá með einn sigur í Bandaríska kappakstrinum sem var hans fyrsti sigur síðan árið 2013.<ref>{{Vefheimild|titill=Hamilton mistókst að tryggja sér titilinn í Bandaríkjunum|url=https://www.visir.is/g/2018181029854/hamilton-mistokst-ad-tryggja-ser-titilinn-i-bandarikjunum|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)]]|dags=21. október 2018|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Anton Ingi Leifsson}}</ref> Í september varð staðfest að Kimi og Charles Leclerc myndu skipta um sæti, Kimi færi til Sauber meðan Leclerc færi úr Sauber til Ferrari.<ref>{{Vefheimild|titill=Charles Leclerc to replace Kimi Raikkonen as Ferrari ring changes|url=https://www.theguardian.com/sport/2018/sep/11/kimi-raikkonen-to-leave-ferrari-f1-team-at-end-of-season|útgefandi=[[The Guardian]]|dags=11. september 2018|skoðað=29. maí 2025|höfundur=Richards, Giles}}</ref> Kimi endaði í 3. sæti í heimsmeistaramótinu.
===Alfa Romeo(2019–2021)===
Árið 2019 keyrði Kimi fyrir Alfa Romeo liðið ásamt þá liðsfélaga sínum Antonio Giovinazzi. Kimi náði einu sinni í 4. sæti sem var í Brasilíu og endaði hann tímabilið í 12. sæti í heimsmeistaramótinu. Árið 2020 náði Kimi í aðeins 4 stig fyrir allt tímabilið þegar hann varð níundi í bæði Tuscan og á Imola. Liðsfélagi hans Giovinazzi fékk líka bara 4 stig fyrir tímabilið. Árið 2021 var Kimi aðeins í stigum í 4 keppnum af 22. Kimi endaði í 16. sæti í heimsmeistaramótinu með 10. stig sem var sjö stigum meira heldur en liðsfélagi hans Giovinazzi. Keppnin í Abú Dhabí árið 2021 var síðasta keppni Kimi í Formúlu 1 eftir 349 keppnir.<ref>{{Vefheimild|titill=Raikkonen says early end to final F1 race 'doesn't matter' as he looks forward to retirement|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/raikkonen-says-early-end-to-final-f1-race-doesnt-matter-as-he-looks-forward.1su19neWj5SDbnkipuU9Ta|útgefandi=[[Formula 1]]|dags=13. desember 2021|skoðað=29. maí 2025}}</ref>
==Heimildir==
*[https://www.formula1.com/en/information/drivers-hall-of-fame-kimi-raikkonen.4Ykdt9U76gWO40cNbjaMXf Kimi Räikkönen] á formula1.com
{{reflist}}
{{DEFAULTSORT: Räikkönen, Kimi}}
{{f|1979}}
[[Flokkur:Formúlu 1 ökumenn]]
[[Flokkur:Finnskir akstursíþróttamenn]]
2mod2ojp6o7od8nzbkzhk3pwp6wpbdn
Kevin Magnussen
0
183508
1922332
1912813
2025-07-02T20:13:30Z
Örverpi
89677
1922332
wikitext
text/x-wiki
{{Formúlu 1 ökumaður
|name = Kevin Magnussen
|image = File:Kevin Magnussen, 2019 Formula One Tests Barcelona (cropped).jpg
|image_size =
|alt =
|caption = Magnussen árið 2019
|birth_name = Kevin Jan Magnussen
|birth_date = {{birth date and age|1992|10|5|df=y}}
|birth_place = [[Hróarskelda]], [[Danmörk]]
|death_date =
|death_place =
|relatives =
|nationality = {{flagicon|Danmörk}} Danskur
|years = [[Formúla 1 2014|2014]]-[[Formúla 1 2020|2020]], [[Formúla 1 2022|2022]]-[[Formúla 1 2024|2024]]
|teams = [[McLaren]], [[Renault í Formúlu 1|Renault]], [[Haas F1 Lið|Haas]]
|2025 Team =
|car_number = 20
|races = 187 (185 ræsingar)
|championships = 0
|wins = 0
|podiums = 1
|points = 202
|poles = 1
|fastest_laps = 3
|first_race = Ástralski kappaksturinn 2014
|first_win =
|last_win =
|last_race = Abú Dabí kappaksturinn 2024
|last_season = [[Formúla 1 2024|2024]] sæti
|last_position = 15. (16 stig)
| prev series = {{plainlist|
* [[World Endurance Championship|FIA WEC]]
* IndyCar Series
* Formula Renault 3.5
* British F3
* German F3
* Formula Renault NEC
* Formula Renault Eurocup
* ADAC Formel Masters
* Danish Formula Ford
}}
| prev series years= {{plainlist|
* 2025-
* 2021
* 2012-2013
* 2011
* 2010
* 2009
* 2009
* 2008
* 2008
}}
|titles = {{plainlist|
* Formula Renault 3.5
* Danish Formula Ford
}}
| title years = {{plainlist|
* 2013
* 2008
}}
|website = {{URL|https://kevinmagnussen.com/}}
|signature =
|signature_size =
|module =
|module2 =
|module3 =
|module4 =
|module5 =
|updated =
}}
'''Kevin Jan Magnussen''' (f. 5. október 1992) er danskur ökumaður sem keyrir í [[FIA World Endurance Championship|World Endurance Championship]] (WEC) og einnig í IMSA SportsCar Championship. Magnussen keppti í [[Formúla 1|Formúlu 1]] á árunum 2014–2024 með þremur liðum [[McLaren]], [[Renault í Formúlu 1|Renault]] og [[Haas F1 Lið|Haas]].
==Formúla 1==
Fyrsta ár Magnussen í [[Formúla 1|Formúlu 1]] var árið 2014 þegar hann gerði samning við McLaren liðið. Árinu á undan hafði Magnussen unnið Formúlu Renault 3.5 meistaramótaröðina með Dams liðinu og endaði hann með 274 stig, varð 60 stigum á undan næsta manni og vann hann fimm sigra og endaði 13 sinnum á verðlaunapalli.<ref>{{Vefheimild|titill=Formula Renault 3.5 Series champion Kevin Magnussen to join Formula One in 2014|url=https://www.motorsport.com/f3.5/news/formula-renault-3-5-series-champion-kevin-magnussen-to-join-formula-one-in-2014/443098/|útgefandi=[[Motorsport]]|dags=14. nóvember 2013|skoðað=18. mars 2025}}</ref> Magnussen var í 2 ár hjá McLaren í [[Formúla 1|Formúlu 1]], seinna árið var hann varaökumaður fyrir liðið. Hann fékk síðan að vita á afmælisdaginn sinn að fengi ekki aftur samning hjá liðinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Magnussen leaves McLaren after birthday email|url=https://www.reuters.com/article/sports/magnussen-leaves-mclaren-after-birthday-email-idUSKCN0SA21V/|útgefandi=[[Reuters]]|dags=16. október 2025|skoðað=18. mars 2025|höfundur=Baldwin, Alan}}</ref> Árið 2016 gekk hann svo til liðs við Renault, var þar í eitt tímabil og endaði í 16. sæti heimsmeistaramótinu. Renault bauð Magnussen nýjan eins árs samning en Magnussen ákvað ekki að skrifa undir vegna þess að hann fékk annan samning frá Haas sem hann taldi henta sér betur.<ref>{{Vefheimild|titill=Kevin Magnussen hits back at old team Renault after criticism|url=https://www.skysports.com/f1/news/12433/10734208/kevin-magnussen-hits-back-at-old-team-renault-after-criticism|útgefandi=[[Sky Sports]]|dags=19. janúar 2017|skoðað=18. mars 2025|höfundur=Galloway, James}}</ref>
Magnussen var fyrst í fjögur ár hjá Haas frá árinu 2017 til 2020. Fyrsta árið endaði Magnussen í 14. sæti í heimsmeistaramótinu en síðan árið á eftir átti eftir að verða hans besta ár hjá Haas liðinu þegar hann endaði í 9. sæti með 56 stig. Í október árið 2020 var sagt frá því að Magnussen myndu fara frá Haas liðinu í lok tímabilsins ásamt þá liðsfélaga sínum [[Romain Grosjean]].<ref>{{Vefheimild|titill=Romain Grosjean and Kevin Magnussen to leave Haas at end of the 2020 F1 season|url=https://www.independent.co.uk/f1/romain-grosjean-leave-haas-f1-news-latest-driver-line-up-2021-grid-b1220422.html|útgefandi=[[Independent]]|dags=22. október 2022|skoðað=18. mars 2025|höfundur=Menezes, Jack De}}</ref> Árið 2022 fékk Magnussen síðan óvæntan annan samning hjá félaginu eftir að félagið rifti samningi við Nikita Mazepin vegna innrásar Rússa í Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Kevin Magnussen: Dane replaces Nikita Mazepin at Haas|url=https://www.bbc.com/sport/formula1/60684180|útgefandi=[[BBC]]|dags=9. mars 2022|skoðað=18. mars 2025}}</ref>
Magnussen var í Haas til ársins 2024 en fékk ekki samning í [[Formúla 1|Formúlu 1]] fyrir árið 2025.<ref>{{Vefheimild|titill=Kevin Magnussen to leave Haas at end of 2024 Formula 1 season with Esteban Ocon expected to take seat|url=https://www.skysports.com/f1/news/12433/13180170/kevin-magnussen-to-leave-haas-at-end-of-2024-formula-1-season-with-esteban-ocon-expected-to-take-seat|útgefandi=[[Sky Sports]]|dags=18. júlí 2024|skoðað=9. mars 2025}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
==Heimild==
*[https://www.formula1.com/en/drivers/kevin-magnussen Kevin Magnussen] á formula1.com
{{DEFAULTSORT:Magnussen, Kevin}}
{{f|1992}}
[[Flokkur:Formúlu 1 ökumenn]]
[[Flokkur:Danskir akstursíþróttamenn]]
327zbkmp6vksemvda94b96djkiih7qs
Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025
0
183779
1922337
1922172
2025-07-02T20:57:36Z
Friðþjófur
104929
/* Útsláttarkeppni */
1922337
wikitext
text/x-wiki
{{engar heimildir}}
'''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí.
==Riðlakeppnin==
===A-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||3||1||2||0||4||2||+2||''5''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||3||1||2||0||4||3||+1||''5''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||3||0||2||1||5||6||-1||''2''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||3||0||2||1||4||6||-2||''2''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]]
|úrslit= 0:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur= 60.927
|dómari= Alireza Faghani, [[Ástralía|Ástralíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|úrslit= 0:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur= 46.275
|dómari= Saíd Martínez, [[Hondúras]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Wessam Abou Ali|Abou Ali]] 49 (sjálfsm.), [[José Manuel López|López]] 59
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur= 35.179
|dómari= Anthony Taylor, [[England]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Telasco Segovia|Segovia]] 47, [[Lionel Messi|Messi]] 54
|mörk2= [[Samu Aghehowa|Aghehowa]] 8 (vítasp.)
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur= 31.783
|dómari= Cristián Garay, [[Síle]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|úrslit= 2:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Tadeo Allende|Allende]] 16, [[Luis Suárez|Suárez]] 65
|mörk2= [[Paulinho]] 80, [[Maurício]] 87
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur= 60.914
|dómari= Szymon Marciniak, [[Pólland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]]
|úrslit= 4:4
|lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Rodrigo Mora|Mora]] 23, [[William Gomes|Gomes]] 50, [[Samu Aghehowa|Aghehowa]] 53, [[Pepê]] 89
|mörk2= [[Wessam Abou Ali|Abou Ali]] 15, 45+2 (vítasp.), 51, [[Mohamed Ali Ben Romdhane|Ben Romdhane]] 64
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur= 39.893
|dómari= Jesús Valenzuela, [[Venesúela]]
|}}
===B-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||3||2||0||1||6||1||+5||''6''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||3||2||0||1||3||2||+1||''6''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||3||2||0||1||4||5||-1||''6''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||3||0||0||3||2||7||-5||''0''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|úrslit= 4:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Fabián Ruiz|Fabián]] 19, [[Vitinha]] 45+1, [[Senny Mayulu|Mayulu]] 87, [[Lee Kang-in]] 90+7 (vítasp.)
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur= 80.619
|dómari= István Kovács, [[Rúmenía|Rúmeníu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Jair Cunha|Cunha]] 28, [[Igor Jesus]] 44
|mörk2= [[Cristian Roldan|C. Roldan]] 75
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur= 30.151
|dómari= Glenn Nyberg, [[Svíþjóð]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]
|úrslit= 1:3
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Albert Rusnák|Rusnák]] 50
|mörk2= [[Pablo Barrios|Barrios]] 11, 55, [[Axel Witsel|Witsel]] 47
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur= 51.636
|dómari= Yael Falcón Pérez, [[Argentína|Argentínu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|úrslit= 0:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Igor Jesus]] 36
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur= 53.699
|dómari= Drew Fischer, [[Kanada]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]
|úrslit= 0:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Khvicha Kvaratskhelia|Kvaratskhelia]] 35, [[Achraf Hakimi|Hakimi]] 66
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur= 50.628
|dómari= Cristián Garay, [[Síle]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Antoine Griezmann|Griezmann]] 87
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur= 22.992
|dómari= César Ramos, [[Mexíkó]]
|}}
===C-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||3||2||1||0||9||2||+7||''7''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||3||2||0||1||12||2||+10||''6''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||3||0||2||1||4||5||-1||''2''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||3||0||1||2||1||17||-16||''1''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|úrslit= 10:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Kingsley Coman|Coman]] 6, 21, [[Sacha Boey|Boey]] 18, [[Michael Olise|Olise]] 20, 45+3, [[Thomas Müller|Müller]] 45, 89, [[Jamal Musiala|Musiala]] 67, 73 (vítasp.), 84
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur= 21.152
|dómari= Issa Sy, [[Senegal]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]]
|úrslit= 2:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Miguel Merentiel|Merentiel]] 21, [[Rodrigo Battaglia|Battaglia]] 27
|mörk2= [[Ángel Di María|Di María]] 45+3 (vítasp.), [[Nicolás Otamendi|Otamendi]] 84
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur= 55.574
|dómari= César Ramos, [[Mexíkó]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]]
|úrslit= 6:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Ángel Di María|Di María]] 45+8 (vítasp.), 90+8 (vítasp.), [[Vangelis Pavlidis|Pavlidis]] 53, [[Renato Sanches|Sanches]] 63, [[Leandro Barreiro|Barreiro]] 76, 78
|mörk2=
|leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur= 6.730
|dómari= Salman Falah, [[Katar]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Harry Kane|Kane]] 18, [[Michael Olise|Olise]] 84
|mörk2= [[Miguel Merentiel|Merentiel]] 66
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur= 63.587
|dómari= Alireza Faghani, [[Ástralía|Ástralíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Andreas Schjelderup|Schjelderup]] 13
|mörk2=
|leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte
|áhorfendur= 33.287
|dómari= François Letexier, [[Frakkland|Frakklandi]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]]
|úrslit= 1:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Christian Gray|Gray]] 52
|mörk2= [[Nathan Garrow|Garrow]] 26 (sjálfsm.)
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur= 16.899
|dómari= Glenn Nyberg, [[Svíþjóð]]
|}}
===D-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||3||2||1||0||6||2||+4||''7''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||3||2||0||1||6||3||+3||''6''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||3||1||0||2||1||5||-4||''3''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Los Angeles FC]]||3||0||1||2||1||4||-3||''1''
|-
|}
[[Club León]] frá [[Mexíkó]] var vikið úr keppni vegna brota á reglum um eignarhald. Þess í stað var efnt til einvígis milli Los Angeles FC og Club América um lausa sætið, sem lauk með 2:1 sigri bandaríska liðsins.
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Giorgian de Arrascaeta|De Arrascaeta]] 17, [[Luiz Araújo]] 70
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 25.797
|dómari= Danny Makkelie, [[Holland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Pedro Neto|Neto]] 34, [[Enzo Fernández|Fernández]] 79
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur= 22.137
|dómari= Jesús Valenzuela, [[Venesúela]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|úrslit= 3:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Bruno Henrique]] 62, [[Danilo]] 65, [[Wallace Yan]] 83
|mörk2= [[Pedro Neto|Neto]] 13
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 54.619
|dómari= Iván Barton, [[El Salvador]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]]
|úrslit= 0:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Youcef Belaïli|Belaïli]] 70
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur= 13.651
|dómari= Espen Eskås, [[Noregur|Noregi]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]]
|úrslit= 1:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Denis Bouanga|Bouanga]] 84
|mörk2= [[Wallace Yan]] 86
|leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur= 32.933
|dómari= Salman Falahi, [[Katar]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]
|úrslit= 0:3
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Tosin Adarabioyo|Adarabioyo]] 45+3, [[Liam Delap|Delap]] 45+5, [[Tyrique George|George]] 90+7
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 32.967
|dómari= Yael Falcón Pérez, [[Argentína|Argentínu]]
|}}
===E-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||3||2||1||0||5||2||+3||''7''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||3||1||2||0||5||1||+4||''5''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||3||1||1||1||3||3||0||''4''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||3||0||0||3||2||9||-7||''0''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|úrslit= 3:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Facundo Colidio|Colidio]] 12, [[Sebastián Driussi|Driussi]] 48, [[Maximiliano Meza|Meza]] 73
|mörk2= [[Yūsuke Matsuo|Matsuo]] 58 (vítasp.)
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur= 11.974
|dómari= Felix Zwayer, [[Þýskaland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|úrslit= 1:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Sergio Ramos|Ramos]] 25
|mörk2= [[Lautaro Martínez|L. Martínez]] 42
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur= 40.311
|dómari= Wilton Sampaio, [[Brasilía|Brasilíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|úrslit= 0:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur= 57.393
|dómari= Slavko Vinčić, [[Slóvenía|Slóveníu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Lautaro Martínez|L. Martínez]] 78, [[Valentín Carboni|Carboni]] 90+2
|mörk2= [[Ryōma Watanabe|Watanabe]] 11
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur= 25.090
|dómari= Dahane Beida, [[Máritanía|Máritaníu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Francesco Pio Esposito|F. Esposito]] 72, [[Alessandro Bastoni|Bastoni]] 90+3
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur= 45.135
|dómari= Ilgiz Tantashev, [[Úsbekistan]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|úrslit= 0:4
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Nelson Deossa|Deossa]] 30, [[Germán Berterame|Berterame]] 34, 90+7, [[Jesús Manuel Corona|Corona]] 39
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur= 14.312
|dómari= Felix Zwayer, [[Þýskaland]]i
|}}
===F-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||3||2||1||0||5||3||+2||''7''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||3||1||2||0||4||2||+2||''5''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||3||1||1||1||3||4||0||''4''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||3||0||0||3||2||6||-5||''0''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit= 0:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur= 34.736
|dómari= Ilgiz Tantashev, [[Úsbekistan]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|úrslit= 0:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Iqraam Rayners|Rayners]] 36
|leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur= 3.412
|dómari= Clément Turpin, [[Frakkland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|úrslit= 3:4
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Lucas Ribeiro Costa|Ribeiro]] 11, [[Iqraam Rayners|Rayners]] 62, [[Lebo Mothiba|Mothiba]] 90
|mörk2= [[Felix Nmecha|Nmecha]] 16, [[Serhou Guirassy|Guirassy]] 34, [[Jobe Bellingham|Bellingham]] 45, [[Khuliso Mudau|Mudau]] 59 (sjálfsm.)
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur= 14.006
|dómari= Juan Gabriel Benítez, [[Paragvæ]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit= 4:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Jhon Arias|Arias]] 27, [[Nonato]] 66, [[Juan Pablo Freytes|Freytes]] 83, [[Keno]] 90+2
|mörk2= [[Lee Jin-hyun]] 37, [[Um Won-sang]] 45+3
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur= 29.321
|dómari= Michael Oliver, [[England]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|úrslit= 0:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur= 14.312
|dómari= Anthony Taylor, [[England]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Daniel Svensson|Svensson]] 36
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur= 8.239
|dómari= Tori Penso, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
|}}
===G-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||3||3||0||0||13||2||+11||''9''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||2||2||0||1||11||6||+5||''6''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||3||1||0||2||2||12||-10||''3''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||3||0||0||3||2||8||-7||''0''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Phil Foden|Foden]] 2, [[Jérémy Doku|Doku]] 42
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 37.446
|dómari= Ramon Abatti, [[Brasilía|Brasilíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|úrslit= 0:5
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Randal Kolo Muani|Kolo Muani]] 11, 45+4, [[Francisco Conceição|Conceição]] 21, 58, [[Kenan Yıldız|Yıldız]] 31
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur= 18.161
|dómari= Tori Penso, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit= 4:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Abdelmounaim Boutouil|Boutouil]] 6 (sjálfsm.), [[Kenan Yıldız|Yıldız]] 16, 69, [[Dušan Vlahović|Vlahović]] 90+4 (vítasp.)
|mörk2= [[Thembinkosi Lorch|Lorch]] 25
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 31.975
|dómari= Saíd Martínez, [[Hondúras]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit= 6:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1= [[İlkay Gündoğan|Gündoğan]] 8, 73, [[Claudio Echeverri|Echeverri]] 27, [[Erling Haaland|Haaland]] 45+5 (vítasp.), [[Oscar Bobb|Bobb]] 84, [[Rayan Cherki|Cherki]] 89
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur= 40.392
|dómari= Mustapha Ghorbal, [[Alsír]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit= 2:5
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Teun Koopmeiners|Koopmeiners]] 11, [[Dušan Vlahović|Vlahović]] 84
|mörk2= [[Jérémy Doku|Doku]] 9, [[Pierre Kalulu|Kalulu]] 26 (sjálfsm.), [[Erling Haaland|Haaland]] 52, [[Phil Foden|Foden]] 69, [[Savinho]] 75
|leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur= 54.320
|dómari= Clément Turpin, [[Frakkland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|úrslit= 1:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Cassius Mailula|Mailula]] 4
|mörk2= [[Kodjo Fo-Doh Laba|Laba]] 45+1 (vítasp.), [[Kaku]] 50
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur= 10.785
|dómari= Drew Fischer, [[Kanada]]
|}}
===H-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||3||2||1||0||7||2||+5||''7''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||3||1||2||0||3||1||+2||''5''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||2||1||1||1||2||4||-2||''4''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||3||0||0||3||2||7||-5||''0''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit= 1:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Gonzalo García|G. García]] 34
|mörk2= [[Rúben Neves|Neves]] 41 (vítasp.)
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur= 62.415
|dómari= Facundo Tello, [[Argentína|Argentínu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|úrslit= 1:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Bryan González|González]] 56
|mörk2= [[Oscar Gloukh|Gloukh]] 42, [[Karim Onisiwo|Onisiwo]] 76
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur= 5.282
|dómari= Mustapha Ghorbal, [[Alsír]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit= 3:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Jude Bellingham|Bellingham]] 35, [[Arda Güler|Güler]] 43, [[Federico Valverde|Valverde]] 70
|mörk2= [[Elías Montiel|Montiel]] 80
|leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte
|áhorfendur= 70.248
|dómari= Ramon Abatti, [[Brasilía|Brasilíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit= 0:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur= 16.167
|dómari= Wilton Sampaio, [[Brasilía|Brasilíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit= 0:3
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Vinícius Júnior|Vinícius]] 40, [[Federico Valverde|Valverde]] 45+3, [[Gonzalo García|G. García]] 84
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 64.811
|dómari= Dahane Beida, [[Máritanía|Máritaníu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Salem Al-Dawsari|S. Al-Dawsari]] 22, [[Marcos Leonardo]] 90+5
|mörk2=
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur= 14.147
|dómari= Danny Makkelie, [[Holland]]i
|}}
==Útsláttarkeppni==
===16-liða úrslit===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 28. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|úrslit= 1:0 (e.framl.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Paulinho]] 100
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 33.567
|dómari= François Letexier, [[Frakkland|Frakklandi]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 28. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]]
|úrslit= 1:4 (e.framl.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Ángel Di María|Di María]] 90+5 (vítasp.)
|mörk2= [[Reece James|James]] 64, [[Christopher Nkunku|Nkunku]] 108, [[Pedro Neto|Neto]] 114, [[Kiernan Dewsbury-Hall|Dewsbury-Hall]] 117
|leikvangur= Bank of America leikvangurinnn, Charlotte
|áhorfendur= 25.929
|dómari= Slavko Vinčić, [[Slóvenía|Slóveníu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 29. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|úrslit= 4:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|skýrsla=
|mörk1= [[João Neves|Neves]] 6, 39, [[Tomás Avilés|Avilés]] 44 (sjálfsm.), [[Achraf Hakimi|Hakimi]] 45+3
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz leikvangurinn, [[Atlanta]]
|áhorfendur= 65.574
|dómari= Wilton Sampaio, [[Brasilía|Brasilíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 29. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|úrslit= 2:4
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Gerson]] 33, [[Jorginho]] 54 (vítasp.)
|mörk2= [[Erick Pulgar|Pulgar]] 6 (sjálfsm.), [[Harry Kane|Kane]] 9, 73, [[Leon Goretzka|Goretzka]] 41
|leikvangur= Hard Rock leikvangurinn, [[Miami]]
|áhorfendur= 60.914
|dómari= Michael Oliver, [[England|Englandi]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 30. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|úrslit= 0:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Germán Cano|Cano]] 3, [[Hércules]] 90+3
|leikvangur= Bank of America leikvangurinn, Charlotte
|áhorfendur= 20.030
|dómari= Iván Barton, [[El Salvador]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 30. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit= 3:4 (e.framl.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Bernardo Silva|Silva]] 9, [[Erling Haaland|Haaland]] 55, [[Phil Foden|Foden]] 104
|mörk2= [[Marcos Leonardo]] 46, 112, [[Malcom]] 52, [[Kalidou Koulibaly|Koulibaly]] 94
|leikvangur= Camping World leikvangurinn, [[Orlando]]
|áhorfendur= 42.311
|dómari= Jesús Valenzuela, [[Venesúela]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 1. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Gonzalo García|G. García]] 54
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock leikvangurinn, [[Miami]]
|áhorfendur= 62.149
|dómari= Szymon Marciniak, [[Pólland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 1. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Serhou Guirassy|Guirassy]] 14, 24
|mörk2= [[Germán Berterame|Berterame]] 48
|leikvangur= Mercedes-Benz leikvangurinn, [[Atlanta]]
|áhorfendur= 31.442
|dómari= Facundo Tello, [[Argentína|Argentínu]]
|}}
===Fjórðungsúrslit===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 4. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Camping World leikvangurinn, [[Orlando]]
|áhorfendur=
|dómari= Danny Makkelie, [[Holland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 4. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur=
|dómari= Alireza Faghani, [[Ástralía|Ástralíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 5. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz leikvangurinn, [[Atlanta]]
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 5. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===Undanúrslit===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 8. júlí
|lið1=
|úrslit=
|lið2=
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 9. júlí
|lið1=
|úrslit=
|lið2=
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===Úrslitaleikur===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 13. júlí
|lið1=
|úrslit=
|lið2=
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
==Heimildir==
* [https://www.fifa.com/en/tournaments/mens/club-world-cup/usa-2025, Heimasíða mótsins]
[[Flokkur:2025]]
[[Flokkur:Knattspyrna]]
77qc6wcxejuy4roa0e83bwtolcbv2lw
Næstu alþingiskosningar
0
183913
1922346
1921937
2025-07-02T21:36:20Z
Leikstjórinn
74989
1922346
wikitext
text/x-wiki
{{Þingkosningar
|election_name=''Næstu Alþingiskosningar''
|country=Ísland
|type=parliamentary
|ongoing=yes
|previous_election=[[Alþingiskosningar 2024|2024]]
|next_election=
|outgoing_members=[[Kjörnir alþingismenn 2024|Fráfarandi þingmenn]]
|elected_members=|seats_for_election=63 sæti á [[Alþingi]]
|majority_seats=32
|turnout=
|election_date=Í síðasti lagi árið 2028
|results_sec=Úrslit kosninganna
|party1=[[Samfylkingin]]
|party_leader1=[[Kristrún Frostadóttir]]
|percentage1=20,8
|current_seats1=15
|last_election1=15
|party2= [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|party_leader2=[[Guðrún Hafsteinsdóttir]]
|percentage2=19,4
|current_seats2=14
|last_election2=14
|party3=[[Viðreisn]]
|party_leader3=[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]]
|percentage3=15,8
|current_seats3=11
|last_election3=11
|party4=[[Flokkur fólksins]]
|party_leader4=[[Inga Sæland]]
|percentage4=13,8
|current_seats4=10
|last_election4=10
|party5=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]]
|party_leader5=[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]
|percentage5=12,1
|current_seats5=8
|last_election5=8
|party6=[[Framsóknarflokkurinn]]
|party_leader6=[[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
|percentage6=7,8
|current_seats6=5
|last_election6=5
|map=
|map_size=
|map_caption=
|title=ríkisstjórn
|before_election= [[Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur|Kristrún Frostadóttir I]]<br>{{LB|S}} {{LB|C}} {{LB|F}}
|before_image=File:Kristrún Frostadóttir 2021.jpg
|posttitle=Ný ríkisstjórn
|after_election=
|after_image=
}}
'''Næstu Alþingiskosningar''' munu fara fram í síðasta lagi árið [[2028]]. Óvíst er hvort að þær fari fram að hausti til eins og hefur verið í öllum [[Alþingiskosningar|Alþingiskosningunum]] síðan [[Alþingiskosningar 2016|2016]] eða hvort þær verði aftur að vori til eins og venjan var áður.
Núverandi ríkisstjórn er [[ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur]] sem að samanstendur af [[Samfylkingin|Samfylkingunni]], [[Viðreisn]] og [[Flokkur fólksins|Flokki Fólksins]].
== Yfirlit ==
{| class="wikitable"
! colspan="2" rowspan="2" |Merki og stafur
! rowspan="2" |Flokkur
! colspan="2" rowspan="2" |Formaður
! colspan="2" |Úrslit [[Alþingiskosningar 2024|2024]]
! rowspan="2" |Breytingar á
kjörtímabilinu
|-
!Fylgi
!Þingsæti
|-
| [[Mynd:Samfylkingin.png|frameless|75x75dp]]
|'''S'''
|[[Samfylkingin]]
|[[Mynd:Kristrún_Frostadóttir_2021.jpg|75x75dp]]
|[[Kristrún Frostadóttir]]
|20,8%
|{{Composition bar|15|63|{{Flokkslitur|Samfylkingin}}}}
|
|-
|[[Mynd:Merki sjalfstaedisflokksins.svg|frameless|75x75dp]]
|'''D'''
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|[[Mynd:Guðrún Hafsteinsdóttir 2025.jpg|frameless|75x75dp]]
|[[Guðrún Hafsteinsdóttir]]
|19,4%
|{{Composition bar|14|63|{{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}}}
|
|-
|[[Mynd:Viðreisn_2024.png|75x75dp]]
|'''C'''
|[[Viðreisn]]
|[[Mynd:Þorgerður_Katrín_Gunnarsdóttir_2021.jpg|75x75dp]]
|[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín]][[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Gunnarsdóttir]]
|15,8%
|{{Composition bar|11|63|{{Flokkslitur|Viðreisn}}}}
|
|- style="height:3.9em"
|[[Mynd:Flokkur_fólksins_2024.svg|75x75dp]]
|'''F'''
|[[Flokkur fólksins]]
|[[Mynd:Inga Sæland 2025.jpg|frameless|75x75dp]]
|[[Inga Sæland]]
|13,8%
|{{Composition bar|10|63|{{Flokkslitur|Flokkur fólksins}}}}
|
|-
|[[Mynd:Logo-midfl.png|frameless|75x75dp]]
|'''M'''
|[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]]
|[[Mynd:Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 2016 (cropped resized).jpg|frameless|76x76dp]]
|[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundur Davíð]][[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Gunnlaugsson]]
|12,1%
|{{Composition bar|8|63|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn (Ísland)}}}}
|
|-
|[[Mynd:Merki_Framsoknar_(2021).svg|75x75dp]]
|'''B'''
|[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Mynd:Sigurður Ingi Jóhannsson 2025.jpg|frameless|75x75dp]]
|[[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
|7,8%
|{{Composition bar|5|63|{{Flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
|
|-
|[[Mynd:Icelandic_Socialist_Party.svg|75x75dp]]
|'''J'''
|[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur]]
[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Íslands]]
| colspan="2" |Enginn í embætti<ref>[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] sagði af sér sem leiðtogi flokksins þann [[26. maí]] [[2025]].</ref>
|4,0%
|{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)}}}}
! rowspan="3" |
|-
|[[Mynd:Píratar.png|75x75dp]]
|'''P'''
|[[Píratar]]
| colspan="2" |''Formannslaust framboð''
|3,0%
|{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Píratar}}}}
|-
|[[Mynd:Vinstri_Græn_Logo_(2021).png|frameless|75x75dp]]
|'''V'''
|[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin -]]
[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|grænt framboð]]
|[[Mynd:Svandís_Svavarsdóttir_2021.jpg|75x75dp]]
|[[Svandís Svavarsdóttir]]
|2,3%
|{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Vinstrihreyfingin – grænt framboð}}}}
|}
=== (B) Framsóknarflokkurinn ===
[[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurði Inga Jóhannssyni]] leiddi [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] í síðustu kosningunum í gegnum mikið tap þar sem að flokkurinn missti átta þingmenn og hlaut 7,8% atkvæða. Umræður hafa verið innan flokksins um að fá nýjan formann, þrátt fyrir að [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurður Ingi]] hefur lýst yfir að hann vilji halda áfram sem formaður, þrátt fyrir að fylgi flokksins er í sögulegu lágmarki.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252673857d/sjalf-staedis-menn-raeda-seinkun-en-fram-sokn-skodar-ad-flyta|title=Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2025-11-01|website=visir.is|language=is|access-date=2025-01-11}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242660508d/aetlar-ad-vera-formadur-i-stjornarandstodu|title=Ætlar að vera formaður í stjórnarandstöðu - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2024-06-12|website=visir.is|language=is|access-date=2025-01-11}}</ref>
=== (C) Viðreisn ===
[[Viðreisn]] hefur setið í ríkisstjórn frá [[Alþingiskosningar 2024|2024]] með [[Samfylkingin|Samfylkingunni]] og [[Flokkur fólksins|Flokki fólksins]]. [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] er enn formaður flokksins og gegnir nú embætti [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra]]. Í [[maí]] [[2025]] vakti frammistaða [[Hanna Katrín Friðriksson|Hönnu Katrínar Friðriksdóttur]], atvinnuvegaráðherra í [[Kastljós|Kastljósi]] mikla athygli í umræðum um breytingar á fiskveiðistjórnarkerfinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2025/03/27/frammistada-honnu-katrinar-kastljosi-gaerkvoldi-vekur-athygli-annad-eins-hefur-ekki-sest-haa-herrans-tid/|title=Frammistaða Hönnu Katrínar í Kastljósi í gærkvöldi vekur athygli - „Annað eins hefur ekki sést í háa herrans tíð“|date=2025-03-27|website=DV|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref> Fylgi flokksins hefur staðið stöðugt frá síðustu kosningunum. [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín]] var gagnrýnd í [[júní]] [[2025]] þegar að hún kallaði [[Donald Trump]], Bandaríkjaforseta „heillandi" eftir fund þeirra á leiðtogafundi [[Atlantshafsbandalagið|NATO]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252743566d/tok-i-spadann-a-trump-hann-er-nu-heillandi-karlinn-|title=Tók í spaðann á Trump: „Hann er nú heillandi, karlinn“ - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2025-06-25|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref>
=== (D) Sjálfstæðisflokkurinn ===
[[Sjálfstæðisflokkurinn]] hlaut 19,4% atkvæða í síðustu kosningunum og voru ekki með í nýrri ríkisstjórn. Þann [[6. janúar]] [[2025]], einungis mánuði eftir kosningarnar lýsti [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]], fyrrum forsætisráðherra og formaður flokksins til sextán ára því yfir að hann ætlaði að hætta sem formaður flokksins og sem þingmaður og fóru fram [[Formannskosningar Sjálfstæðisflokksins|formannskosningar í byrjun mars 2025]] á landsfundi flokksins þar sem að [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] var kjörin formaður í formannsslag gegn [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir|Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur]]. Það vakti athygli í [[febrúar]] [[2025]] þegar að þingmaðurinn [[Jón Pétur Zimsen]] lýsti því yfir að áfastir tappar dragi úr lífsvilja.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252691309d/a-fastir-tappar-dragi-ur-lifs-vilja|title=Áfastir tappar dragi úr lífsvilja - Vísir|last=Sigurbjörnsdóttir|first=Silja Rún|date=2025-02-20|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref> Í [[apríl]] [[2025]] komu upp kenningar um að Sjálfstæðisflokkurinn væri á bak við umdeildra ''„Exit"'' auglýsinga [[Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi|Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi]], sem að voru framleiddar af eiginmanni þingflokksformanni flokksins, [[Hildur Sverrisdóttir|Hildar Sverrisdóttur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2025/04/30/eiginmadur-thingflokksformanns-sjalfstaedisflokks-bak-vid-umdeildu-exit-auglysinguna/|title=Eiginmaður þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks á bak við umdeildu EXIT-auglýsinguna|date=2025-04-30|website=DV|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref> Fylgi [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] hækkaði eftir kjör [[Guðrún Hafsteinsdóttir|Guðrúnar Hafsteinsdóttur]] sem formanns en dalaði mikið stuttu eftir það.
=== (F) Flokkur fólksins ===
[[Flokkur fólksins]] hefur setið ríkisstjórn frá [[Alþingiskosningar 2024|2024]] með [[Samfylkingin|Samfylkingunni]] og [[Viðreisn]]. [[Inga Sæland]] er enn formaður flokksins og gegnir nú embætti [[Félags- og húsnæðismálaráðherra Íslands|félagsmálaráðherra]]. Nokkur umdeild mál innan flokksins urðu sér stað á kjörtímabilinu. [[Inga Sæland]] hlaut athygli í [[janúar]] [[2025]] þegar að komst upp um að hún hringdi reið í skólastjóra skóla barnabarns síns og kvartaði um týnd skópör og benti hún á valdastöðu sína í því samhengi.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252680862d/rad-herra-hringdi-i-skola-stjora-vegna-tynds-skopars|title=Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars - Vísir|last=Daðason|first=Jakob Bjarnar,Kolbeinn Tumi|date=2025-01-27|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref> Það hlaut mikla athygli þegar að komst í ljós að flokkurinn væri skráð sem félagasamtök í stað stjórnmálaflokks og einnig hlaut athygli þegar að [[Sigurjón Þórðarson]], þingmaður flokksins lagði til að endurskoða ætti styrki til [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] eftir neikvæða umfjöllun blaðsins um flokkinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252684641d/vill-endur-skoda-styrki-til-morgun-bladsins-eftir-um-fjollun-um-flokk-folksins|title=Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins - Vísir|last=Kjartansson|first=Kjartan|date=2025-05-02|website=visir.is|language=is|access-date=2025-03-02}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252677991d/flokkur-folksins-fengid-240-milljonir-thratt-fyrir-ranga-skraningu|title=Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu - Vísir|last=Gísladóttir|first=Hólmfríður|date=2025-01-21|website=visir.is|language=is|access-date=2025-03-02}}</ref> Í [[Mars (mánuður)|mars]] [[2025]] sagði [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]], [[Mennta- og barnamálaráðherra Íslands|mennta- og barnamálaráðherra]] fyrir flokkinn af sér embætti eftir að það komst í ljós að þegar hún var 22 ára gömul átti hún barn með 15 ára dreng. Fylgi flokksins hefur dalað mikið frá síðustu kosningum.
=== (J) Sósíalistaflokkur Íslands ===
[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] bauð fram í annað sinn í [[Alþingiskosningar 2024|alþingiskosningunum 2024]]. Þá var [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], borgarfulltrúi kosin nýr leiðtogi flokksins. Þrátt fyrir gott gengi í könnunum náði flokkurinn ekki að ná manni inn í kosningunum. Sameining þeirra þriggja vinstri flokka sem að ekki náðu manni inn á þing í síðustu kosningunum, það eru [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]], [[Píratar]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]], hefur verið rædd.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-12-02-margt-vitlausara-en-ad-vinstri-flokkarnir-ihugi-sameiningu-429940|title=„Margt vitlausara“ en að vinstri flokkarnir íhugi sameiningu - RÚV.is|last=Sigurþórsdóttir|first=Sunna Karen|date=2024-12-02|website=RÚV|access-date=2025-01-11}}</ref> Mikil innanflokks átök áttu sér í flokknum í upphafi árs [[2025]]. Í [[Mars (mánuður)|mars]] [[2025]] var [[Gunnar Smári Egilsson]], stofnandi, fyrrum leiðtogi og formaður framkvæmdastjórnar flokksins sakaður um ofríki og andlegt ofbeldi af forseta ungra Sósíalista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252700265d/lysir-of-riki-og-and-legu-of-beldi-gunnars-smara|title=Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára - Vísir|last=Pálsson|first=Magnús Jochum|date=2025-12-03|website=visir.is|language=is|access-date=2025-05-26}}</ref> Í [[apríl]] [[2025]] sagði [[Sólveig Anna Jónsdóttir]], formaður [[Efling stéttarfélag|Eflingar]] sig úr flokknum vegna „yfirgengilegrar bilaðrar stemningu".<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/442134|title=Sólveig Anna segir sig úr Sósíalistaflokknum - RÚV.is|last=Markúsdóttir|first=Erla María|date=2025-04-23|website=RÚV|access-date=2025-05-26}}</ref> Þann [[25. maí]] [[2025]] var [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnar Smári]] kosinn úr stjórn flokksins og var [[Sæþór Benjamín Randalsson]] kosinn formaður framkvæmdastjórnar í hans stað.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252731030d/segir-sonnu-ekki-hafa-verid-hafnad|title=Segir Sönnu ekki hafa verið hafnað - Vísir|last=Arnardóttir|first=Lovísa|date=2025-05-26|website=visir.is|language=is|access-date=2025-05-26}}</ref> Daginn eftir sagði [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], leiðtogi flokksins af sér sem leiðtogi, þrátt fyrir að hafa verið kosinn leiðtogi áfram af nýrri stjórn daginn áður.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/444716|title=Sanna hætt sem pólitískur leiðtogi Sósíalistaflokksins - RÚV.is|last=Sigurðsson|first=Grétar Þór|date=2025-05-26|website=RÚV|access-date=2025-05-26}}</ref> Í [[júní]] [[2025]] var [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnar Smári]] sakaður af nýrri stjórn um að hafa tæmt sjóði flokksins og að reka nýja stjórn úr húsnæði flokksins.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252744584d/sagdur-hafa-taemt-sjodi-flokksins-og-rekur-nyja-stjorn-ur-hus-naedinu|title=Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu - Vísir|last=Ragnarsson|first=Jón Ísak|date=2025-06-27|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref>
=== (M) Miðflokkurinn ===
[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] hefur setið í stjórnarandstöðu frá árinu [[2017]] og er [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] enn formaður. Í [[apríl]] [[2025]] vakti athygli þegar að [[Snorri Másson]], þingmaður flokksins gangrýndi kennslu um kynjafræði í skólum og kallaði hana pólitíska.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252710606d/-kynjafraedi-er-politisk-i-edli-sinu-|title=„Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ - Vísir|last=Ragnarsson|first=Jón Ísak|date=2025-05-04|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref>
=== (P) Píratar ===
[[Píratar]] duttu út af þingi í [[Alþingiskosningar 2024|alþingiskosningunum 2024]]. Óljóst er því hvort að flokkurinn bjóði aftur fram. Sameining þeirra þriggja vinstri flokka sem að ekki náðu manni inn á þing í síðustu kosningunum, það er að segja [[Píratar]], [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkurinn]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]], hefur verið rædd.<ref name=":0" />
=== (S) Samfylkingin ===
[[Samfylkingin]] hlaut stórsigur í [[Alþingiskosningar 2024|kosningunum 2024]] og hlutu mest atkvæða allra flokka. Eftir kosningar myndaði flokkurinn ríkisstjórn með [[Flokkur fólksins|Flokki fólksins]] og [[Viðreisn]], þar sem að [[Kristrún Frostadóttir]] formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] tók við embætti [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]]. Fylgi flokksins hefur eykst mikið og í [[febrúar]] [[2025]] áskotnaðist flokkurinn borgarstjórastólinn þegar að [[Heiða Björg Hilmisdóttir]] gekk í embættið.
=== (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð ===
[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] duttu út af þingi í [[Alþingiskosningar 2024|alþingiskosningunum 2024]] eftir sjö ára setu í ríkisstjórn. [[Svandís Svavarsdóttir]] er enn formaður flokksins. Sameining þeirra þriggja vinstri flokka sem að ekki náðu manni inn á þing í síðustu kosningunum, það eru [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkurinn]] og [[Píratar]], hefur verið rædd.<ref name=":0" /> Í [[maí]] [[2025]] lýsti [[Svandís Svavarsdóttir|Svandís]] því yfir að flokkurinn myndi starfa áfram og að hann myndi bjóða fram í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2026|sveitarstjórnarkosningunum 2026]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252731091d/-vid-erum-klar-i-batana-og-med-sterka-inn-vidi-|title=„Við erum klár í bátana og með sterka innviði“ - Vísir|last=Pálsson|first=Magnús Jochum|date=2025-05-26|website=visir.is|language=is|access-date=2025-05-26}}</ref>
== Skoðanakannanir ==
{| class="wikitable sortable" style="text-align:center;font-size:90%;line-height:14px;"
|- style="height:40px;"
! style="width:150px;" rowspan="2"| Fyrirtæki
! style="width:135px;" rowspan="2"| Síðasti dagur framkvæmda
! style="width:35px;" rowspan="2"| Úrtak
! style="width:30px;" rowspan="2"| Svarhlutfall
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Samfylkingin|S]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Sjálfstæðisflokkurinn|D]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Viðreisn|C]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Flokkur fólksins|F]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Miðflokkurinn (Ísland)|M]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Framsóknarflokkurinn|B]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|J]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Píratar|P]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|V]]
! style="width:30px;" rowspan="2"| Aðrir
! style="width:30px;" rowspan="2"| Forskot
|-
! style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Flokkur fólksins}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Miðflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Sósíalistaflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Píratar}};"|
! style="background:{{flokkslitur|VG}};"|
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-07-01-samfylkingin-ekki-maelst-med-meira-fylgi-sidan-2009-447411 Gallup]
|30. júní 2025
|–
|–
|style="background:#F6CDCF;"|'''31,8'''
|20,6
|13,7
|6,5
|10,7
|5,6
|3,3
|4,1
|3,2
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,2
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-06-26-samfylkingin-baetir-enn-vid-sig-milli-manada-447033 Maskína]
|26. júní 2025
|876
|–
|style="background:#F6CDCF;"|'''28,1'''
|17,3
|15,3
|6,6
|13,0
|7,0
|4,4
|4,6
|3,7
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,8
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-06-02-samfylkingin-yfir-30-en-framsokn-aldrei-minni-445196 Gallup]
|1. júní 2025
|11.521
|44,9
|style="background:#F6CDCF;"|'''30,7'''
|21,7
|14,4
|7,5
|9,1
|5,5
|3,5
|3,3
|3,6
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,0
|-
!
!26. maí 2025
! colspan="13" |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] segir af sér sem leiðtogi [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokks Íslands]].
|-
|[https://www.visir.is/g/20252730107d/litil-hreyfing-a-fylgi-stjorn-mala-flokkanna Maskína]
|22. maí 2025
|1.962
|–
|style="background:#F6CDCF;"|'''27,4'''
|18,9
|16,8
|7,2
|9,7
|6,8
|5,0
|4,6
|3,6
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,5
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-05-03-samfylkingin-a-flugi-maelist-med-29-442774 Gallup]
|30. apríl 2025
|10.005
|46,7
|style="background:#F6CDCF;"|'''29,4'''
|22,3
|13,9
|7,4
|8,9
|6,1
|4,7
|3,2
|3,3
|0,7
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,1
|-
|[https://maskina.is/fylgi-flokka-a-althingi/ Maskína]
|22. apríl 2025
|1.453
|–
|style="background:#F6CDCF;"|'''26,2'''
|20,9
|15,8
|7,9
|10,3
|7,2
|4,9
|3,9
|2,9
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 5,3
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-04-01-samfylkingin-baetir-vid-sig-og-maelist-staerst-i-ollum-kjordaemum-440481 Gallup]
|31. mars 2025
|10.324
|47,5
|style="background:#F6CDCF;"|'''27,0'''
|22,4
|14,6
|7,7
|9,3
|5,7
|5,4
|4,0
|3,3
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,6
|-
|[https://www.visir.is/g/20252706568d/sjalf-staedis-flokkur-skakar-sam-fylkingu Maskína]
|19. mars 2025
|1.899
|–
|23,3
| style="background:#C6ECFB;"| '''24,3'''
|14,8
|8,5
|10,9
|6,8
|4,9
|3,1
|3,3
|–
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,0
|-
!
!2. mars 2025
! colspan="13" |[[Guðrún Hafsteinsdóttir]] tekur við sem formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] af [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarna Benediktssyni]].
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-03-03-samfylkingin-tekur-stokk-i-nyjum-thjodarpulsi-437990 Gallup]
|2. mars 2025
|9.652
|47,2
| style="background:#F6CDCF;"| '''26,0'''
|21,5
|14,1
|8,3
|10,1
|6,3
|6,2
|3,6
|3,1
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,5
|-
|[https://www.visir.is/g/20252694075d/flokkur-folksins-a-nidurleid Maskína]
|26. febrúar 2025
|–
|–
| style="background:#F6CDCF;"| '''21,9'''
|21,4
|14,9
|9,1
|11,5
|7,3
|5,5
|3,2
|2,8
|2,5<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 1,1%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,5
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-02-03-naerri-sjo-af-hverjum-tiu-stydja-rikisstjornina-434962 Gallup]
|2. febrúar 2025
|10.908
|48,6
| style="background:#F6CDCF;"| '''21,7'''
|20,5
|16,2
|10,6
|12,7
|6,7
|5,2
|3,5
|2,2
|0,8<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 0,7% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,2
|-
|[https://www.visir.is/g/20252681625d/sjalfstaedisflokkur-baetir-mest-vid-sig-i-nyrri-konnun Maskína]
|14. janúar 2025
|966
|–
| style="background:#F6CDCF;"| '''22,2'''
|19,3
|14,0
|12,9
|11,6
|7,2
|4,1
|3,6
|3,1
|1,9<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,5%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,9
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-01-02-litlar-breytingar-a-fylgi-eftir-kosningar-432130 Gallup]
|1. janúar 2025
|3.460
|50,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''21,4'''
|20,1
|13,8
|13,1
|12,4
|6,3
|6,0
|3,1
|2,1
|1,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,3
|-
|[https://www.visir.is/g/20242669675d/flokkur-folksins-dalar-eftir-kosningar Maskína]
|19. desember 2024
|2.803
|–
| style="background:#F6CDCF;"| '''23,1'''
|16,3
|16,5
|10,6
|9,0
|8,4
|6,0
|5,2
|3,8
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,6
|- style="background:#E9E9E9;"
|[[Alþingiskosningar 2024]]
|30. nóv 2024
|–
|–
| style="background:#F6CDCF;"| '''20,8'''
|19,4
|15,8
|13,8
|12,1
|7,8
|4,0
|3,0
|2,3
|1,0<ref name=":7">[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,4
|}
{{röð|listi=[[Alþingiskosningar]]|fyrir=[[Alþingiskosningar 2024]]|eftir=''Alþingiskosningar 2032''}}
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:2028]]
[[Flokkur:Alþingiskosningar]]
tnj5wm038zy9qrz891z8cys893s0anj
1922348
1922346
2025-07-02T22:09:58Z
Leikstjórinn
74989
/* (C) Viðreisn */
1922348
wikitext
text/x-wiki
{{Þingkosningar
|election_name=''Næstu Alþingiskosningar''
|country=Ísland
|type=parliamentary
|ongoing=yes
|previous_election=[[Alþingiskosningar 2024|2024]]
|next_election=
|outgoing_members=[[Kjörnir alþingismenn 2024|Fráfarandi þingmenn]]
|elected_members=|seats_for_election=63 sæti á [[Alþingi]]
|majority_seats=32
|turnout=
|election_date=Í síðasti lagi árið 2028
|results_sec=Úrslit kosninganna
|party1=[[Samfylkingin]]
|party_leader1=[[Kristrún Frostadóttir]]
|percentage1=20,8
|current_seats1=15
|last_election1=15
|party2= [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|party_leader2=[[Guðrún Hafsteinsdóttir]]
|percentage2=19,4
|current_seats2=14
|last_election2=14
|party3=[[Viðreisn]]
|party_leader3=[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]]
|percentage3=15,8
|current_seats3=11
|last_election3=11
|party4=[[Flokkur fólksins]]
|party_leader4=[[Inga Sæland]]
|percentage4=13,8
|current_seats4=10
|last_election4=10
|party5=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]]
|party_leader5=[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]
|percentage5=12,1
|current_seats5=8
|last_election5=8
|party6=[[Framsóknarflokkurinn]]
|party_leader6=[[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
|percentage6=7,8
|current_seats6=5
|last_election6=5
|map=
|map_size=
|map_caption=
|title=ríkisstjórn
|before_election= [[Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur|Kristrún Frostadóttir I]]<br>{{LB|S}} {{LB|C}} {{LB|F}}
|before_image=File:Kristrún Frostadóttir 2021.jpg
|posttitle=Ný ríkisstjórn
|after_election=
|after_image=
}}
'''Næstu Alþingiskosningar''' munu fara fram í síðasta lagi árið [[2028]]. Óvíst er hvort að þær fari fram að hausti til eins og hefur verið í öllum [[Alþingiskosningar|Alþingiskosningunum]] síðan [[Alþingiskosningar 2016|2016]] eða hvort þær verði aftur að vori til eins og venjan var áður.
Núverandi ríkisstjórn er [[ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur]] sem að samanstendur af [[Samfylkingin|Samfylkingunni]], [[Viðreisn]] og [[Flokkur fólksins|Flokki Fólksins]].
== Yfirlit ==
{| class="wikitable"
! colspan="2" rowspan="2" |Merki og stafur
! rowspan="2" |Flokkur
! colspan="2" rowspan="2" |Formaður
! colspan="2" |Úrslit [[Alþingiskosningar 2024|2024]]
! rowspan="2" |Breytingar á
kjörtímabilinu
|-
!Fylgi
!Þingsæti
|-
| [[Mynd:Samfylkingin.png|frameless|75x75dp]]
|'''S'''
|[[Samfylkingin]]
|[[Mynd:Kristrún_Frostadóttir_2021.jpg|75x75dp]]
|[[Kristrún Frostadóttir]]
|20,8%
|{{Composition bar|15|63|{{Flokkslitur|Samfylkingin}}}}
|
|-
|[[Mynd:Merki sjalfstaedisflokksins.svg|frameless|75x75dp]]
|'''D'''
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|[[Mynd:Guðrún Hafsteinsdóttir 2025.jpg|frameless|75x75dp]]
|[[Guðrún Hafsteinsdóttir]]
|19,4%
|{{Composition bar|14|63|{{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}}}
|
|-
|[[Mynd:Viðreisn_2024.png|75x75dp]]
|'''C'''
|[[Viðreisn]]
|[[Mynd:Þorgerður_Katrín_Gunnarsdóttir_2021.jpg|75x75dp]]
|[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín]][[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Gunnarsdóttir]]
|15,8%
|{{Composition bar|11|63|{{Flokkslitur|Viðreisn}}}}
|
|- style="height:3.9em"
|[[Mynd:Flokkur_fólksins_2024.svg|75x75dp]]
|'''F'''
|[[Flokkur fólksins]]
|[[Mynd:Inga Sæland 2025.jpg|frameless|75x75dp]]
|[[Inga Sæland]]
|13,8%
|{{Composition bar|10|63|{{Flokkslitur|Flokkur fólksins}}}}
|
|-
|[[Mynd:Logo-midfl.png|frameless|75x75dp]]
|'''M'''
|[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]]
|[[Mynd:Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 2016 (cropped resized).jpg|frameless|76x76dp]]
|[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundur Davíð]][[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Gunnlaugsson]]
|12,1%
|{{Composition bar|8|63|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn (Ísland)}}}}
|
|-
|[[Mynd:Merki_Framsoknar_(2021).svg|75x75dp]]
|'''B'''
|[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Mynd:Sigurður Ingi Jóhannsson 2025.jpg|frameless|75x75dp]]
|[[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
|7,8%
|{{Composition bar|5|63|{{Flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
|
|-
|[[Mynd:Icelandic_Socialist_Party.svg|75x75dp]]
|'''J'''
|[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur]]
[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Íslands]]
| colspan="2" |Enginn í embætti<ref>[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] sagði af sér sem leiðtogi flokksins þann [[26. maí]] [[2025]].</ref>
|4,0%
|{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)}}}}
! rowspan="3" |
|-
|[[Mynd:Píratar.png|75x75dp]]
|'''P'''
|[[Píratar]]
| colspan="2" |''Formannslaust framboð''
|3,0%
|{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Píratar}}}}
|-
|[[Mynd:Vinstri_Græn_Logo_(2021).png|frameless|75x75dp]]
|'''V'''
|[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin -]]
[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|grænt framboð]]
|[[Mynd:Svandís_Svavarsdóttir_2021.jpg|75x75dp]]
|[[Svandís Svavarsdóttir]]
|2,3%
|{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Vinstrihreyfingin – grænt framboð}}}}
|}
=== (B) Framsóknarflokkurinn ===
[[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurði Inga Jóhannssyni]] leiddi [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] í síðustu kosningunum í gegnum mikið tap þar sem að flokkurinn missti átta þingmenn og hlaut 7,8% atkvæða. Umræður hafa verið innan flokksins um að fá nýjan formann, þrátt fyrir að [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurður Ingi]] hefur lýst yfir að hann vilji halda áfram sem formaður, þrátt fyrir að fylgi flokksins er í sögulegu lágmarki.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252673857d/sjalf-staedis-menn-raeda-seinkun-en-fram-sokn-skodar-ad-flyta|title=Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2025-11-01|website=visir.is|language=is|access-date=2025-01-11}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242660508d/aetlar-ad-vera-formadur-i-stjornarandstodu|title=Ætlar að vera formaður í stjórnarandstöðu - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2024-06-12|website=visir.is|language=is|access-date=2025-01-11}}</ref>
=== (C) Viðreisn ===
[[Viðreisn]] hefur setið í ríkisstjórn frá [[Alþingiskosningar 2024|2024]] með [[Samfylkingin|Samfylkingunni]] og [[Flokkur fólksins|Flokki fólksins]]. [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] er enn formaður flokksins og gegnir nú embætti [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra]]. Í [[Mars (mánuður)|mars]] [[2025]] vakti frammistaða [[Hanna Katrín Friðriksson|Hönnu Katrínar Friðriksdóttur]], atvinnuvegaráðherra í [[Kastljós|Kastljósi]] mikla athygli í umræðum um breytingar á fiskveiðistjórnarkerfinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2025/03/27/frammistada-honnu-katrinar-kastljosi-gaerkvoldi-vekur-athygli-annad-eins-hefur-ekki-sest-haa-herrans-tid/|title=Frammistaða Hönnu Katrínar í Kastljósi í gærkvöldi vekur athygli - „Annað eins hefur ekki sést í háa herrans tíð“|date=2025-03-27|website=DV|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref> Fylgi flokksins hefur staðið stöðugt frá síðustu kosningunum. [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín]] var gagnrýnd í [[júní]] [[2025]] þegar að hún kallaði [[Donald Trump]], Bandaríkjaforseta „heillandi" eftir fund þeirra á leiðtogafundi [[Atlantshafsbandalagið|NATO]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252743566d/tok-i-spadann-a-trump-hann-er-nu-heillandi-karlinn-|title=Tók í spaðann á Trump: „Hann er nú heillandi, karlinn“ - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2025-06-25|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref>
=== (D) Sjálfstæðisflokkurinn ===
[[Sjálfstæðisflokkurinn]] hlaut 19,4% atkvæða í síðustu kosningunum og voru ekki með í nýrri ríkisstjórn. Þann [[6. janúar]] [[2025]], einungis mánuði eftir kosningarnar lýsti [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]], fyrrum forsætisráðherra og formaður flokksins til sextán ára því yfir að hann ætlaði að hætta sem formaður flokksins og sem þingmaður og fóru fram [[Formannskosningar Sjálfstæðisflokksins|formannskosningar í byrjun mars 2025]] á landsfundi flokksins þar sem að [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] var kjörin formaður í formannsslag gegn [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir|Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur]]. Það vakti athygli í [[febrúar]] [[2025]] þegar að þingmaðurinn [[Jón Pétur Zimsen]] lýsti því yfir að áfastir tappar dragi úr lífsvilja.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252691309d/a-fastir-tappar-dragi-ur-lifs-vilja|title=Áfastir tappar dragi úr lífsvilja - Vísir|last=Sigurbjörnsdóttir|first=Silja Rún|date=2025-02-20|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref> Í [[apríl]] [[2025]] komu upp kenningar um að Sjálfstæðisflokkurinn væri á bak við umdeildra ''„Exit"'' auglýsinga [[Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi|Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi]], sem að voru framleiddar af eiginmanni þingflokksformanni flokksins, [[Hildur Sverrisdóttir|Hildar Sverrisdóttur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2025/04/30/eiginmadur-thingflokksformanns-sjalfstaedisflokks-bak-vid-umdeildu-exit-auglysinguna/|title=Eiginmaður þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks á bak við umdeildu EXIT-auglýsinguna|date=2025-04-30|website=DV|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref> Fylgi [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] hækkaði eftir kjör [[Guðrún Hafsteinsdóttir|Guðrúnar Hafsteinsdóttur]] sem formanns en dalaði mikið stuttu eftir það.
=== (F) Flokkur fólksins ===
[[Flokkur fólksins]] hefur setið ríkisstjórn frá [[Alþingiskosningar 2024|2024]] með [[Samfylkingin|Samfylkingunni]] og [[Viðreisn]]. [[Inga Sæland]] er enn formaður flokksins og gegnir nú embætti [[Félags- og húsnæðismálaráðherra Íslands|félagsmálaráðherra]]. Nokkur umdeild mál innan flokksins urðu sér stað á kjörtímabilinu. [[Inga Sæland]] hlaut athygli í [[janúar]] [[2025]] þegar að komst upp um að hún hringdi reið í skólastjóra skóla barnabarns síns og kvartaði um týnd skópör og benti hún á valdastöðu sína í því samhengi.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252680862d/rad-herra-hringdi-i-skola-stjora-vegna-tynds-skopars|title=Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars - Vísir|last=Daðason|first=Jakob Bjarnar,Kolbeinn Tumi|date=2025-01-27|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref> Það hlaut mikla athygli þegar að komst í ljós að flokkurinn væri skráð sem félagasamtök í stað stjórnmálaflokks og einnig hlaut athygli þegar að [[Sigurjón Þórðarson]], þingmaður flokksins lagði til að endurskoða ætti styrki til [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] eftir neikvæða umfjöllun blaðsins um flokkinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252684641d/vill-endur-skoda-styrki-til-morgun-bladsins-eftir-um-fjollun-um-flokk-folksins|title=Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins - Vísir|last=Kjartansson|first=Kjartan|date=2025-05-02|website=visir.is|language=is|access-date=2025-03-02}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252677991d/flokkur-folksins-fengid-240-milljonir-thratt-fyrir-ranga-skraningu|title=Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu - Vísir|last=Gísladóttir|first=Hólmfríður|date=2025-01-21|website=visir.is|language=is|access-date=2025-03-02}}</ref> Í [[Mars (mánuður)|mars]] [[2025]] sagði [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]], [[Mennta- og barnamálaráðherra Íslands|mennta- og barnamálaráðherra]] fyrir flokkinn af sér embætti eftir að það komst í ljós að þegar hún var 22 ára gömul átti hún barn með 15 ára dreng. Fylgi flokksins hefur dalað mikið frá síðustu kosningum.
=== (J) Sósíalistaflokkur Íslands ===
[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] bauð fram í annað sinn í [[Alþingiskosningar 2024|alþingiskosningunum 2024]]. Þá var [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], borgarfulltrúi kosin nýr leiðtogi flokksins. Þrátt fyrir gott gengi í könnunum náði flokkurinn ekki að ná manni inn í kosningunum. Sameining þeirra þriggja vinstri flokka sem að ekki náðu manni inn á þing í síðustu kosningunum, það eru [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]], [[Píratar]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]], hefur verið rædd.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-12-02-margt-vitlausara-en-ad-vinstri-flokkarnir-ihugi-sameiningu-429940|title=„Margt vitlausara“ en að vinstri flokkarnir íhugi sameiningu - RÚV.is|last=Sigurþórsdóttir|first=Sunna Karen|date=2024-12-02|website=RÚV|access-date=2025-01-11}}</ref> Mikil innanflokks átök áttu sér í flokknum í upphafi árs [[2025]]. Í [[Mars (mánuður)|mars]] [[2025]] var [[Gunnar Smári Egilsson]], stofnandi, fyrrum leiðtogi og formaður framkvæmdastjórnar flokksins sakaður um ofríki og andlegt ofbeldi af forseta ungra Sósíalista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252700265d/lysir-of-riki-og-and-legu-of-beldi-gunnars-smara|title=Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára - Vísir|last=Pálsson|first=Magnús Jochum|date=2025-12-03|website=visir.is|language=is|access-date=2025-05-26}}</ref> Í [[apríl]] [[2025]] sagði [[Sólveig Anna Jónsdóttir]], formaður [[Efling stéttarfélag|Eflingar]] sig úr flokknum vegna „yfirgengilegrar bilaðrar stemningu".<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/442134|title=Sólveig Anna segir sig úr Sósíalistaflokknum - RÚV.is|last=Markúsdóttir|first=Erla María|date=2025-04-23|website=RÚV|access-date=2025-05-26}}</ref> Þann [[25. maí]] [[2025]] var [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnar Smári]] kosinn úr stjórn flokksins og var [[Sæþór Benjamín Randalsson]] kosinn formaður framkvæmdastjórnar í hans stað.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252731030d/segir-sonnu-ekki-hafa-verid-hafnad|title=Segir Sönnu ekki hafa verið hafnað - Vísir|last=Arnardóttir|first=Lovísa|date=2025-05-26|website=visir.is|language=is|access-date=2025-05-26}}</ref> Daginn eftir sagði [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], leiðtogi flokksins af sér sem leiðtogi, þrátt fyrir að hafa verið kosinn leiðtogi áfram af nýrri stjórn daginn áður.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/444716|title=Sanna hætt sem pólitískur leiðtogi Sósíalistaflokksins - RÚV.is|last=Sigurðsson|first=Grétar Þór|date=2025-05-26|website=RÚV|access-date=2025-05-26}}</ref> Í [[júní]] [[2025]] var [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnar Smári]] sakaður af nýrri stjórn um að hafa tæmt sjóði flokksins og að reka nýja stjórn úr húsnæði flokksins.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252744584d/sagdur-hafa-taemt-sjodi-flokksins-og-rekur-nyja-stjorn-ur-hus-naedinu|title=Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu - Vísir|last=Ragnarsson|first=Jón Ísak|date=2025-06-27|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref>
=== (M) Miðflokkurinn ===
[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] hefur setið í stjórnarandstöðu frá árinu [[2017]] og er [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] enn formaður. Í [[apríl]] [[2025]] vakti athygli þegar að [[Snorri Másson]], þingmaður flokksins gangrýndi kennslu um kynjafræði í skólum og kallaði hana pólitíska.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252710606d/-kynjafraedi-er-politisk-i-edli-sinu-|title=„Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ - Vísir|last=Ragnarsson|first=Jón Ísak|date=2025-05-04|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref>
=== (P) Píratar ===
[[Píratar]] duttu út af þingi í [[Alþingiskosningar 2024|alþingiskosningunum 2024]]. Óljóst er því hvort að flokkurinn bjóði aftur fram. Sameining þeirra þriggja vinstri flokka sem að ekki náðu manni inn á þing í síðustu kosningunum, það er að segja [[Píratar]], [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkurinn]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]], hefur verið rædd.<ref name=":0" />
=== (S) Samfylkingin ===
[[Samfylkingin]] hlaut stórsigur í [[Alþingiskosningar 2024|kosningunum 2024]] og hlutu mest atkvæða allra flokka. Eftir kosningar myndaði flokkurinn ríkisstjórn með [[Flokkur fólksins|Flokki fólksins]] og [[Viðreisn]], þar sem að [[Kristrún Frostadóttir]] formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] tók við embætti [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]]. Fylgi flokksins hefur eykst mikið og í [[febrúar]] [[2025]] áskotnaðist flokkurinn borgarstjórastólinn þegar að [[Heiða Björg Hilmisdóttir]] gekk í embættið.
=== (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð ===
[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] duttu út af þingi í [[Alþingiskosningar 2024|alþingiskosningunum 2024]] eftir sjö ára setu í ríkisstjórn. [[Svandís Svavarsdóttir]] er enn formaður flokksins. Sameining þeirra þriggja vinstri flokka sem að ekki náðu manni inn á þing í síðustu kosningunum, það eru [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkurinn]] og [[Píratar]], hefur verið rædd.<ref name=":0" /> Í [[maí]] [[2025]] lýsti [[Svandís Svavarsdóttir|Svandís]] því yfir að flokkurinn myndi starfa áfram og að hann myndi bjóða fram í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2026|sveitarstjórnarkosningunum 2026]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252731091d/-vid-erum-klar-i-batana-og-med-sterka-inn-vidi-|title=„Við erum klár í bátana og með sterka innviði“ - Vísir|last=Pálsson|first=Magnús Jochum|date=2025-05-26|website=visir.is|language=is|access-date=2025-05-26}}</ref>
== Skoðanakannanir ==
{| class="wikitable sortable" style="text-align:center;font-size:90%;line-height:14px;"
|- style="height:40px;"
! style="width:150px;" rowspan="2"| Fyrirtæki
! style="width:135px;" rowspan="2"| Síðasti dagur framkvæmda
! style="width:35px;" rowspan="2"| Úrtak
! style="width:30px;" rowspan="2"| Svarhlutfall
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Samfylkingin|S]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Sjálfstæðisflokkurinn|D]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Viðreisn|C]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Flokkur fólksins|F]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Miðflokkurinn (Ísland)|M]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Framsóknarflokkurinn|B]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|J]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Píratar|P]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|V]]
! style="width:30px;" rowspan="2"| Aðrir
! style="width:30px;" rowspan="2"| Forskot
|-
! style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Flokkur fólksins}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Miðflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Sósíalistaflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Píratar}};"|
! style="background:{{flokkslitur|VG}};"|
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-07-01-samfylkingin-ekki-maelst-med-meira-fylgi-sidan-2009-447411 Gallup]
|30. júní 2025
|–
|–
|style="background:#F6CDCF;"|'''31,8'''
|20,6
|13,7
|6,5
|10,7
|5,6
|3,3
|4,1
|3,2
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,2
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-06-26-samfylkingin-baetir-enn-vid-sig-milli-manada-447033 Maskína]
|26. júní 2025
|876
|–
|style="background:#F6CDCF;"|'''28,1'''
|17,3
|15,3
|6,6
|13,0
|7,0
|4,4
|4,6
|3,7
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,8
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-06-02-samfylkingin-yfir-30-en-framsokn-aldrei-minni-445196 Gallup]
|1. júní 2025
|11.521
|44,9
|style="background:#F6CDCF;"|'''30,7'''
|21,7
|14,4
|7,5
|9,1
|5,5
|3,5
|3,3
|3,6
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,0
|-
!
!26. maí 2025
! colspan="13" |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] segir af sér sem leiðtogi [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokks Íslands]].
|-
|[https://www.visir.is/g/20252730107d/litil-hreyfing-a-fylgi-stjorn-mala-flokkanna Maskína]
|22. maí 2025
|1.962
|–
|style="background:#F6CDCF;"|'''27,4'''
|18,9
|16,8
|7,2
|9,7
|6,8
|5,0
|4,6
|3,6
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,5
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-05-03-samfylkingin-a-flugi-maelist-med-29-442774 Gallup]
|30. apríl 2025
|10.005
|46,7
|style="background:#F6CDCF;"|'''29,4'''
|22,3
|13,9
|7,4
|8,9
|6,1
|4,7
|3,2
|3,3
|0,7
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,1
|-
|[https://maskina.is/fylgi-flokka-a-althingi/ Maskína]
|22. apríl 2025
|1.453
|–
|style="background:#F6CDCF;"|'''26,2'''
|20,9
|15,8
|7,9
|10,3
|7,2
|4,9
|3,9
|2,9
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 5,3
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-04-01-samfylkingin-baetir-vid-sig-og-maelist-staerst-i-ollum-kjordaemum-440481 Gallup]
|31. mars 2025
|10.324
|47,5
|style="background:#F6CDCF;"|'''27,0'''
|22,4
|14,6
|7,7
|9,3
|5,7
|5,4
|4,0
|3,3
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,6
|-
|[https://www.visir.is/g/20252706568d/sjalf-staedis-flokkur-skakar-sam-fylkingu Maskína]
|19. mars 2025
|1.899
|–
|23,3
| style="background:#C6ECFB;"| '''24,3'''
|14,8
|8,5
|10,9
|6,8
|4,9
|3,1
|3,3
|–
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,0
|-
!
!2. mars 2025
! colspan="13" |[[Guðrún Hafsteinsdóttir]] tekur við sem formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] af [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarna Benediktssyni]].
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-03-03-samfylkingin-tekur-stokk-i-nyjum-thjodarpulsi-437990 Gallup]
|2. mars 2025
|9.652
|47,2
| style="background:#F6CDCF;"| '''26,0'''
|21,5
|14,1
|8,3
|10,1
|6,3
|6,2
|3,6
|3,1
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,5
|-
|[https://www.visir.is/g/20252694075d/flokkur-folksins-a-nidurleid Maskína]
|26. febrúar 2025
|–
|–
| style="background:#F6CDCF;"| '''21,9'''
|21,4
|14,9
|9,1
|11,5
|7,3
|5,5
|3,2
|2,8
|2,5<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 1,1%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,5
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-02-03-naerri-sjo-af-hverjum-tiu-stydja-rikisstjornina-434962 Gallup]
|2. febrúar 2025
|10.908
|48,6
| style="background:#F6CDCF;"| '''21,7'''
|20,5
|16,2
|10,6
|12,7
|6,7
|5,2
|3,5
|2,2
|0,8<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 0,7% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,2
|-
|[https://www.visir.is/g/20252681625d/sjalfstaedisflokkur-baetir-mest-vid-sig-i-nyrri-konnun Maskína]
|14. janúar 2025
|966
|–
| style="background:#F6CDCF;"| '''22,2'''
|19,3
|14,0
|12,9
|11,6
|7,2
|4,1
|3,6
|3,1
|1,9<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,5%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,9
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-01-02-litlar-breytingar-a-fylgi-eftir-kosningar-432130 Gallup]
|1. janúar 2025
|3.460
|50,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''21,4'''
|20,1
|13,8
|13,1
|12,4
|6,3
|6,0
|3,1
|2,1
|1,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,3
|-
|[https://www.visir.is/g/20242669675d/flokkur-folksins-dalar-eftir-kosningar Maskína]
|19. desember 2024
|2.803
|–
| style="background:#F6CDCF;"| '''23,1'''
|16,3
|16,5
|10,6
|9,0
|8,4
|6,0
|5,2
|3,8
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,6
|- style="background:#E9E9E9;"
|[[Alþingiskosningar 2024]]
|30. nóv 2024
|–
|–
| style="background:#F6CDCF;"| '''20,8'''
|19,4
|15,8
|13,8
|12,1
|7,8
|4,0
|3,0
|2,3
|1,0<ref name=":7">[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,4
|}
{{röð|listi=[[Alþingiskosningar]]|fyrir=[[Alþingiskosningar 2024]]|eftir=''Alþingiskosningar 2032''}}
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:2028]]
[[Flokkur:Alþingiskosningar]]
j2df7k0adkpy8b908359mhb562doxrf
Nasistakveðja
0
184636
1922377
1899151
2025-07-03T06:26:19Z
TKSnaevarr
53243
/* Bönn */
1922377
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Bundesarchiv Bild 147-0510, Berlin, Lustgarten, Kundgebung der HJ.jpg|thumb|right|Meðlimir [[Hitlersæskan|Hitlersæskunnar]] fara með nasistakveðjuna á fjöldasamkomu í [[Berlín]] árið 1933.]]
'''Nasistakveðja''' eða '''Hitlerskveðja''' er kveðja sem felst í því að rétta fram hægri handlegginn og láta höndina snúa niður með útrétta fingur. Kveðjan byggir á svokallaðri „[[Rómversk kveðja|rómverskri kveðju]]“, sem var eitt af einkennismerkjum ítalskra [[Fasismi|fasista]]. Hún var síðan tekin upp af [[Nasistaflokkurinn|Nasistaflokki]] [[Adolf Hitler|Adolfs Hitler]] í Þýskalandi og varð eftir það einkum bendluð við [[Nasismi|nasisma]]. Í [[Þriðja ríkið|Þýskalandi nasismans]] frá 1933 til 1945 sagði fólk jafnan ''{{lang|de|Heil Hitler}}'' (ísl. „Heill sé Hitler)“ þegar það fór með kveðjuna. Í Þýskalandi heilsaði fólk stundum jafnframt að sið nasista með beygðum handlegg fremur en útréttum, þar á meðal Hitler sjálfur.
Kveðjan er enn notuð af sumum [[Nýnasismi|nýnasistahópum]] og [[Nýfasismi|nýfasistum]] á Ítalíu.
== Uppruni ==
Nasistakveðjan er byggð á svokallaðri „[[Rómversk kveðja|rómverskri kveðju]]“,<ref name=":2">{{Lien web |titre=Elon Musk and the history of the ‘Roman salute’ |url=https://theconversation.com/elon-musk-and-the-history-of-the-roman-salute-248032 |site=[[The Conversation]]}}</ref> sem komst í tísku í byrjun 20. aldar, sér í lagi í kvikmyndum.<ref>{{Ouvrage|langue=en |préom1=Martin M.|nom1=Winckler |titre=The Roman salute|sous-titre=cinema, history, ideology |lieu=Columbus |éditeur=Ohio State University Press |année=2009 |isbn=978-0-8142-0864-9}}.</ref> Ítalska þögla myndin ''[[Cabiria]]'' frá árinu 1914, sem var ein fyrsta [[sandalamynd]] kvikmyndasögunnar, átti þátt í að koma af stað þeirri hugmynd að kveðjan ætti rætur að rekja til [[Rómaveldi]]s til forna (þótt ekkert bendi til þess að Rómverjar hafi notað hana í raun). Handritshöfundur myndarinnar, þjóðskáldið [[Gabriele D'Annunzio]], sem er talinn einn af forverum fasista, átti síðar eftir að innleiða kveðjuna meðal fylgjenda sinna þegar hann stóð fyrir hernámi í [[Rijeka|Fiume]] frá 1919 til 1920.
== Notkun ==
Fylgismenn [[Gabriele D'Annunzio]] tóku upp á því að nota hina svokölluðu rómversku kveðju sín á milli eftir að þeir hertóku borgina [[Rijeka|Fiume]] á árunum 1919 til 1920 og innleiddu þar nokkurs konar frum-fasistastjórn. Kveðjan var síðan tekin upp af [[Ítalski fasistaflokkurinn|Fasistaflokki]] [[Benito Mussolini]] og síðan af mörgum evrópskum fasistahreyfingum, meðal annars spænskum [[Falangistar|Falangistum]], [[Járnvörðurinn|Járnverðinum]] í Rúmeníu og [[Nasistaflokkurinn|Nasistaflokknum]] í Þýskalandi.
[[Ítalski fasistaflokkurinn|Ítalskir fasistar]] fóru að nota kveðjuna einhvern tímann í kringum 1920. Óljóst er hví þeir tóku hana upp en líklega var ætlunin að skapa hugrenningar til Rómaveldis. Einnig er hugsanlegt að kveðjan hafi átt að vera virðingarvottur á milli hermanna og yfirmanna þeirra.
Sagt er að á [[Sumarólympíuleikarnir 1936|Sumarólympíuleikunum 1936]] í [[Berlín]] hafi fulltrúar Frakka uppskorið mikið lófaklapp frá þýsku áhorfendunum á leikvanginum þegar þeir fóru með svokallaða ólympíska kveðju, því áhorfendurnir töldu þetta vera nasistakveðju og þar með lofgjörð til [[Führer|foringjans]] ([[Adolf Hitler|Hitlers]]).<ref>{{Lien web |auteur=Leni Riefenstahl |titre=Les dieux du stade (Leni Riefenstahl, 1936) |url=https://vimeo.com/174192293 |site=vimeo.com|date=22 Juin 1938 |consulté le=2022-10-02}}</ref>
Á tíma [[Þriðja ríkið|Þriðja ríkisins]] í Þýskalandi varð nasistakveðjan, ásamt upphrópuninni ''Heil Hitler'', ein helsta birtingarmynd [[leiðtogadýrkun]]arinnar á [[Adolf Hitler]]. Nasískir sagnfræðingar útskýrðu hana sem svo að konungar á [[Miðaldir|miðöldum]] hefðu notað svipaðar kveðjur.<ref>''Brockhaus Enzyklopädie''</ref>
Kveðja fasista var örlítið frábrugðin kveðju þýskra nasista. Hjá ítölskum fasistum og spænskum falangistum var hendinni lyft hærra og þumlinum var beint frá hinum fingrunum.
Frá árinu 1938 reyndi stjórn Mussolini, með takmörkuðum árangri, að þröngva fasistakveðjunni upp á óbreytta borgara með því að setja lög sem skylduðu fólk til að nota hana í stað [[handaband]]s.<ref>[http://www.nuoviorizzontieuropei.com/omaggio-dux/pagina.asp?ID=spagna {{lang|it|La Storia del Ventennio : L ‘intervento in Spagna e l’alleanza con la Germania}}]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} », úr ''{{lang|it|Un Omaggio la Duce}}''</ref>
Í stjórnartíð [[Francisco Franco]] á [[Spánn|Spáni]] var kveðjan í fyrstu notuð sem ''frankóistakveðja'' af stuðningsmönnum stjórnarinnar, sér í lagi úr hreyfingu [[Falangistar|falangista]], en féll smám saman úr tísku.
[[Mynd:Léon Degrelle à Charleroi - 01.jpg|thumb|right|[[Josef Dietrich]], [[Léon Degrelle]] og Jean Vermeire fara með kveðjuna í [[Charleroi]] í [[Belgía|Belgíu]] árið 1944.]]
Á tíma [[Vichy-stjórnin|Vichy-stjórnarinnar]] í Frakklandi notuðu meðlimir í frönskum sjálfboðaherdeildum sem börðust með Þjóðverjum einnig kveðjuna.<ref>{{Ouvrage|langue=fr|prénom1=Henry|nom1=Rousso|lien auteur1=Henry Rousso|titre=Petain et la fin de la collaboration|sous-titre=Sigmaringen, 1944-1945|lieu=Bruxelles|éditeur=[[Éditions Complexe]]|collection=Historiques|numéro dans collection=13|année=1984|pages totales=441|isbn=978-2-87027-138-4|oclc=434812697|lire en ligne=https://books.google.fr/books?id=nCE_2I4vyZkC&pg=PP1}}, diff. Paris, [[Presses universitaires de France|PUF]]</ref> Franskir samverkamenn og leppstjórnendur þýska hernámsliðsins notuðu einnig kveðjuna á opinberum vettvangi við ýmis tilefni.<ref>« [http://www.ina.fr/art-et-culture/musique/video/AFE86002690/marcel-deat-a-l-arc-de-triomphe-et-au-palais-de-chaillot.fr.html Marcel Déat à l'Arc de triomphe et au palais de Chaillot] », ''[[France Actualités]]'', 5. maí 1944, á vefsíðu [[Institut national de l'audiovisuel|INA]].</ref> Kveðjan var einnig notuð af fasísku ungliðahreyfingunni [[Chantiers de la jeunesse française]] (CJF).<ref>[https://www.ina.fr/ina-eclaire-actu/video/afe85001101/le-serment-des-chefs-musulmans Le serment des chefs musulmans], ''[[France Actualités]]'', 9. október 1942, á vefsíðu [[Institut national de l'audiovisuel|INA]]</ref>
Í Þýskalandi var litið á Hitlerskveðjuna sem sérstaka þýska kveðju og því var [[Gyðingar|Gyðingum]] bannað með lögum að nota hana í sumum borgum, til dæmis í [[Gotha]] árið 1932:<ref>Úr eintaki ''Der Israelit'' frá 26. október 1933</ref>
{{Tilvitnun2|Nokkrar fyrirspurnir hafa borist um það hvort Gyðingum beri einnig að fara með þýsku kveðjuna. Til að gera út um allan misskilning framvegis staðfestum við hér með að þýska kveðjan er kveðja Þjóðverja, sem Gyðingum ber ekki einungis ekki að fara með, heldur er þess ekki óskað af þeim. Almenningur er beðinn um að láta Gyðinga í friði sem ekki fara með þýsku kveðjuna.}}
[[Þýski herinn]] neitaði að taka upp nasistakveðjuna.<ref name="Tilman80">Allert (2009) bls. 80–82</ref> Frá 19. september 1933 var þess aðeins krafist af hermönnum að þeir kveddu að sið nasista þegar [[þýski þjóðsöngurinn]] var sunginn og á borgaralegum athöfnum og fundum (til dæmis með ráðherrum ríkisstjórnarinnar).<ref name="Tilman80" /> Þrátt fyrir þetta voru eldri hermannskveðjur aðeins leyfðar samkvæmt starfsreglum hersins ef sá sem fór með hana var með rétt höfuðfat samkvæmt reglum. Nasistakveðjan var því í framkvæmd notuð við öll tilefni af hermönnum þegar þeir voru berhöfðaðir.<ref>''Reibert redivivus'', í: [[Der Spiegel]] 5/1960, bls. 35–36, (27. janúar 1960), [http://www.spiegel.de/spiegel/print/d-43063123.html til á netinu] í vefsafni [[Spiegel Online]] (sótt: 25. mars 2013)</ref> Hermönnum var gert skylt með lögum að nota nasistakveðjuna þann 24. apríl 1944, fáeinum dögum eftir [[20. júlí-tilræðið]] gegn Hitler.<ref name="Tilman822">Allert (2009), bls. 82</ref><ref name="ullrich2">{{ouvrage|langue=en|nom=Ullrich|prénom=Volker|lien auteur=Volker Ullrich|année=2020|titre=Hitler: Downfall: 1939-1945|traducteur=Jefferson Chase|lieu=New York|éditeur=Knopf|isbn=978-1-101-87400-4|page=476}}</ref>
== Uppruni upphrópunarinnar ''{{lang|de|Heil Hitler}}'' ==
[[Mynd:Bundesarchiv Bild 183-J00282, Berlin, Hitler im Sportpalast.jpg|thumb|[[Adolf Hitler]] heilsar að nasistasið, með beygðum handlegg, árið 1943.]]
Samkvæmt [[Ian Kershaw]] í ævisögu hans um Hitler voru upphrópunin ''Heil'' og titillinn ''[[Führer]]'' hugarsmíð [[Georg Ritter von Schönerer|Georgs Ritter von Schönerer]], ofstækisfulls Gyðingahatara frá [[Vín (Austurríki)|Vín]], undir lok 19. aldar. Þessi einkennisorð urðu síðar Hitler og nasistum að innblæstri.<ref>[[Ian Kershaw]], ''Hitler'', Flammarion, 1999 og [[Brigitte Hamann]], ''Hitlers Wien. Lehrjahre eines Diktators'', München, 1996.</ref>
Upphrópunin ''{{lang|de|Sieg Heil}}'' („Heill sé sigrinum“; ''{{lang|de|Sieg}}'' þýðir sigur) fylgdi gjarnan Hitlerskveðjunni. Eftir [[20. júlí-tilræðið]] gegn Hitler árið 1944 var hermönnum gert skylt að segja þessi orð ásamt kveðjunni við alla hernaðarviðburði.
Hugsanlegt er að upphrópunin hafi einnig verið undir áhrifum af óperunni ''[[Lohengrin]]'' eftir [[Richard Wagner]], sem hefst á orðunum „Heill sé Hinrik konungi!“.
== Ádeilur á Hitlerskveðjuna ==
Andstæðingar nasista utan Þýskalands gerðu mjög gjarnan grín að nasistakveðjunni frá árinu 1933. Listamaðurinn [[John Heartfield]] gaf út safn ljósmynda af Hitler að heilsa alþjóðlegum fjárfestum. Í kvikmyndinni ''[[The Great Dictator]]'' eftir [[Charlie Chaplin]] lendir persónan Adenoid Hynkel (skopstæling Chaplins á Hitler) oft í vandræðum þegar hann reynir að fara með nasistakveðjuna. Einnig hefur verið deilt á nasistakveðjuna í kvikmyndunum ''[[Stalag 17]]'', ''[[Dr. Strangelove]]'' og ''[[Papy fait de la résistance]]'' og sjónvarpsþáttunum ''[[Fawlty Towers]]''.
Í kvikmyndinni ''[[To Be or Not to Be (kvikmynd frá 1942)|To Be or Not to Be]]'' frá 1942 eftir [[Ernst Lubitsch]] er gert grín að nasistakveðjunni þegar leikari sem þykist vera Hitler svarar lófaklappi áhorfenda með því að segja: ''Heil ég sjálfur.''
== Bönn ==
[[Mynd:Batallon de Castigo.jpg|thumb|left|Fasistakveðjur á andkommúnískum rokktónleikum á Spáni árið 2003.]]
Nasistakveðjan er bönnuð í [[Þýskaland]]i og í Austurríki samkvæmt stjórnarskrám ríkjanna. Þýskir [[Nýnasismi|nýnasistar]] nota stundum kveðjuna en breyta henni lítillega með því að lyfta fingrunum til að komast í kringum bannið.
Í Frakklandi er kveðjan sem slík ekki bönnuð, ólíkt búningum og merkjum nasista, sem eru bönnuð samkvæmt almennum hegningarlögum.<ref>{{lien web|langue=fr|auteur1=|titre=Condamné pour un salut nazi lors de l'Euro de basket|périodique=Paris Match|date=08/09/2015|lire en ligne=http://www.parismatch.com/Actu/Societe/Condamne-a-un-an-de-prison-ferme-pour-un-salut-nazi-lors-de-l-Euro-de-basket-824509|pages=}}</ref><ref>{{lien web|titre=Drancy : trois mois de prison pour un salut nazi devant le mémorial du camp|périodique=leparisien.fr|date=2015-09-17|lire en ligne=http://www.leparisien.fr/faits-divers/drancy-trois-mois-de-prison-pour-un-salut-nazi-devant-le-memorial-du-camp-17-09-2015-5101961.php|consulté le=2017-09-21}}</ref><ref>{{lien web|langue=fr|titre=Jura: prison ferme pour un salut hitlérien et un chant néo-nazi|périodique=BFMTV|date=13/03/2013|lire en ligne=http://www.bfmtv.com/societe/jura-prison-ferme-un-salut-nazi-un-chant-hitlerien-469592.html|consulté le=2017-09-21|pages=}}</ref> Kveðjan er hins vegar bönnuð á íþróttaleikvöngum í Frakklandi samkvæmt íþróttalögum.<ref>{{Lien web|url=http://www.metronews.fr/paris/un-supporter-du-psg-condamne-pour-un-salut-nazi/mlie!9iMjry0op2BCE/|titre=Un supporteur su PSG condamné pour un salut nazi|site=[[Metro (journal international)|Metronews]]|date=5 septembre 2012|consulté le=14 mars 2014}}.</ref><ref name="minsport">{{Lien web|format=pdf|url=http://sports.gouv.fr/IMG/pdf/guidejuridique.pdf#page=41|titre=Guide juridique sur la prévention et la lutte contre les incivilités, les violences et les discriminations dans le sport|date=janvier 2013|éditeur=ministère des Sports}}</ref>
Á Ítalíu er fasistakveðjan enn notuð af ýmsum nýfasistasamtökum eins og [[Forza nuova]], [[CasaPound]] og jafnvel af [[Bræður Ítalíu|Bræðrum Ítalíu]], núverandi stjórnarflokki landsins.<ref name=":1" /> Scelba-lögin nr. 645 frá árinu 1952, sér í lagi 5. gr. þeirra,<ref>{{lien web|langue=it|titre=Legge Scelba 645 1952 Divieto di riorganizzazione del disciolto partito fascista|périodique=MioLegale.it|date=2017-07-11|lire en ligne=https://www.miolegale.it/norme/scelba-legge-645-1952-fascismo/|consulté le=2018-02-27}}</ref> fordæma þó notkun nasískra einkennistákna og tákna [[Sósíal-fasíska lýðveldið|Sósíal-fasíska lýðveldisins]] og fasisma almennt.
=== Ítölsk réttarframkvæmd===
Þann 20. febrúar 2018 komst dómstóll í [[Mílanó]] að þeirri niðurstöðu að fasistakveðjan væri ekki refsiverð ef henni væri beitt í friðsamlegu samhengi eða í minningarathöfn. Í henni fælist aðeins tjáning tiltekinnar [[hugmyndafræði]].<ref name=":0">{{lien web|langue=it|titre=Saluto fascista, la Cassazione: "Non è reato se commemorativo" e conferma due assoluzioni a Milano|périodique=Repubblica.it|date=2018-02-20|lire en ligne=http://milano.repubblica.it/cronaca/2018/02/20/news/saluto_fascista_per_la_cassazione_non_e_reato_se_commemorativo-189320383/?ref=twhr×tamp=1519143514000|consulté le=2018-02-27}}</ref> Þessi dómur var felldur eftir mótmælaviðburð sem skipulagður var af [[Bræður Ítalíu|Bræðrum Ítalíu]] árið 2014 þar sem tveir meðlimir [[CasaPound]] voru ákærðir fyrir að vegsama fasisma með beitingu hennar.<ref name=":1">{{lien web|langue=it|titre=Milano, tutti prosciolti per i saluti romani durante cerimonia per Ramelli di un anno fa|périodique=Repubblica.it|date=2015-06-10|lire en ligne=http://milano.repubblica.it/cronaca/2015/06/10/news/saluto_romano_assolti-116536178/#gallery-slider=57748060|consulté le=2018-02-27}}</ref> Eftir dóminn voru þeir hreinsaðir af sök.<ref name=":0" />
== Tilvísanir ==
<references/>
== Heimildir ==
* {{ouvrage|nom=Allert|prénom=Tilman|traducteur=Jefferson Chase|titre=The Hitler Salute: On the Meaning of a Gesture|éditeur=Picador|date=2009|isbn=9780312428303}}
[[Flokkur:Fasismi]]
[[Flokkur:Nasismi]]
jr05nyuqsckryapr3kqnqtfo204za26
Mick Schumacher
0
186350
1922334
1914736
2025-07-02T20:22:53Z
Örverpi
89677
1922334
wikitext
text/x-wiki
{{Formúlu 1 ökumaður
|name = Mick Schumacher
|image = Mick Schumacher 2024 WEC Fuji.jpg
|image_size =
|alt =
|caption = Schumacher árið 2024
|birth_name =
|birth_date = {{fæðingardagur og aldur|1999|3|22}}
|birth_place = Vufflens-le-Château, [[Vaud]], [[Sviss]]
|death_date =
|death_place =
|relatives = [[Michael Schumacher]] (faðir)<br>[[Ralf Schumacher]] (frændi)
|nationality = {{flagicon|Þýskaland}} Þýskur
|years = [[Formúla 1 2021|2021]]-[[Formúla 1 2022|2022]]
|teams = [[Haas F1 Lið|Haas]]
|2025 Team =
|car_number = 47
|races = 44 (43 ræsingar)
|championships = 0
|wins = 0
|podiums = 0
|points = 12
|poles = 0
|fastest_laps = 0
|first_race = Barein kappaksturinn 2021
|first_win =
|last_win =
|last_race = Abú Dabí kappaksturinn 2022
|last_season =
|last_position =
| prev series = {{plainlist|
* [[World Endurance Championship|FIA WEC]]
* [[Formúla 2|FIA Formúla 2]]
* FIA F3 European
* MRF Challenge
* Italian F4
* ADAC F4
}}
| prev series years= {{plainlist|
* 2024-
* 2019-2020
* 2017-2018
* 2015-2017
* 2016
* 2015-2016
}}
|titles = {{plainlist|
* FIA Formúla 2
* FIA F3 European
}}
| title years = {{plainlist|
* 2020
* 2018
}}
|website =
|signature =
|signature_size =
|module =
|module2 =
|module3 =
|module4 =
|module5 =
|updated =
}}
'''Mick Schumacher''' (fæddur 22. mars 1999) er þýskur akstursíþróttamaður sem keppir í [[FIA World Endurance Championship]] fyrir Alpine. Schumacher keppti í [[Formúla 1|Formúlu 1]] frá [[Formúla 1 2021|2021]] til [[Formúla 1 2022|2022]].
Schumacher er fæddur og uppalinn í [[Sviss]]. Hann er sonur sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1 [[Michael Schumacher]]. Hann byrjaði að keppa í go-kart ungur og undir dulnefnunum ''Mick Betsch'' og ''Mick Junior''. Hann átti góðan feril í yngri formúlu keppnum og vann Formúlu 3 mótaröðina 2018<ref>{{Vefheimild|url=https://www.skysports.com/f1/news/12433/11525541/michael-schumachers-son-mick-wins-formula-3-title-in-germany|titill=Michael Schumacher's son Mick wins Formula 3 title in Germany|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=13. október 2018|vefsíða=skysports.com|skoðað=7. maí 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> og Formúlu 2 árið 2020.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.skysports.com/f1/news/12433/12151824/mick-schumacher-wins-formula-2-title-after-dramatic-final-sakhir-race|titill=Mick Schumacher wins Formula 2 title after dramatic final Sakhir race|höfundur=Matt Morlidge|útgefandi=|tilvitnun=|dags=11. febrúar 2021|vefsíða=skysports.com|skoðað=7. maí 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
Schumacher var í [[Scuderia Ferrari|Ferrari]] ökumanns akademíunni frá 2019, hann var prufu ökumaður fyrir [[Alfa Romeo í Formúlu 1|Alfa Romeo]] og [[Haas F1 Lið|Haas]] árið [[Formúla 1 2020|2020]] og skrifaði undir sem ökumaður hjá Haas [[Formúla 1 2021|2021]] og varð þá liðsfélagi [[Nikita Mazepin]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-mick-schumacher-to-race-for-haas-in-2021-as-famous-surname-returns.66XTVfSt80GrZe91lvWVwJ|titill=Mick Schumacher to race for Haas in 2021 as famous surname returns to F1 grid|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=2. desember 2020|vefsíða=|skoðað=7. maí 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> Frumraun hans í Formúlu 1 var í Barein kappakstrinum 2021 með Haas. Liðið skoraði ekki eitt stig á tímabilinu og var besti árangur Schumacher tólfta sæti í Ungverjalandi. Schumacher hélt sætinu sínu fyrir [[Formúla 1 2022|2022]] og var liðsfélagi [[Kevin Magnussen]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-haas-confirm-schumacher-and-mazepin-for-2022.5v7PH0Ci9miF9JWa2zUsX9|titill=Haas confirm Schumacher and Mazepin for 2022|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=23. september 2021|vefsíða=formula1.com|skoðað=7. maí 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> Schumacher skoraði fyrsta stigið sitt í Breska kappakstrinum 2022,<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/schumacher-revels-in-first-f1-points-finish-as-magnussen-says-haas-couldnt.6wAHc7lxO7B1YpR1laITlu|titill=Schumacher revels in first F1 points finish, as Magnussen says Haas couldn't have hoped for more at British GP|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=4. júlí 2022|vefsíða=formula1.com|skoðað=7. maí 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> hans besti árangur var sjötta sæti í Austurríki.<ref>{{Vefheimild|url=https://racingnews365.com/why-haas-say-schumachers-austria-attitude-wasnt-great|titill=Why Haas say Schumacher's Austria attitude 'wasn't great'|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=26. september 2022|vefsíða=|skoðað=7. maí 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> Eftir röð stórra árekstra var honum sleppt frá [[Haas F1 Lið|Haas]] eftir [[Formúla 1 2022|2022 tímabilið]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/breaking-schumacher-and-haas-to-part-ways-at-the-end-of-2022.dmJ5UUmDDUL2v1mPVtUhs|titill=Schumacher and Haas to part ways at the end of 2022|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=17. nóvember 2022|vefsíða=formula1.com|skoðað=7. maí 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> [[Formúla 1 2023|2023]] varð hann varaökumaður fyrir [[Mercedes-Benz í Formúlu 1|Mercedes]] og [[McLaren]],<ref>{{Vefheimild|url=https://www.theguardian.com/sport/2022/dec/15/mick-schumacher-in-mercedes-reserve-driver-seat-after-leaving-ferrari-f1-motor-sport|titill=Mick Schumacher into the Mercedes reserve driver seat after leaving Ferrari|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=15. desember 2022|vefsíða=theguardian.com|skoðað=7. maí 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> hann sagði skilið við báðar stöður árið [[Formúla 1 2024|2024]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.motorsport.com/f1/news/schumacher-to-leave-mercedes-f1-reserve-role-at-end-of-2024/10677169/|titill=Schumacher to leave Mercedes F1 reserve role at end of 2024|höfundur=Jake Boxall-Legge|útgefandi=|tilvitnun=|dags=28. nóvember 2022|vefsíða=motorsport.com|skoðað=7. maí 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
Schumacher færði sig yfir í [[FIA World Endurance Championship]] árið 2024 með Alpine,<ref>{{Vefheimild|url=https://www.formula1.com/en/latest/article/mick-schumacher-makes-switch-to-endurance-racing-with-alpine-after-difficult.1HWcRC1zBRlts7V21mSEkY|titill=Mick Schumacher makes switch to endurance racing with Alpine after ‘difficult’ year on the sidelines|höfundur=|útgefandi=|tilvitnun=|dags=22. nóvember 2023|vefsíða=formula1.com|skoðað=7. maí 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref> hann náði fyrsta verðlaunapallinum í 6 klukkustundir af Fuji.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.motorsport.com/wec/news/schumacher-alpine-got-fuji-podium-despite-starting-weekend-with-worst-car/10654510/|titill=Schumacher: Alpine got Fuji podium despite starting weekend with "worst car"|höfundur=Rachit Thukral, Gary Watkins|útgefandi=|tilvitnun=|dags=15. september 2024|vefsíða=motorsport.com|skoðað=7. maí 2025|archive-url=|archive-date=}}</ref>
== Tilvísanir ==
<references/>
{{f|1999}}
[[Flokkur:Formúlu 1 ökumenn]]
[[Flokkur:Þýskir akstursíþróttamenn]]
cbpynpl4o3qlq3hpfyy9p8l5ci43ziy
Búfræði
0
186742
1922269
1921450
2025-07-02T13:45:36Z
Vesteinn
472
Um almenna og sérhæfðari búfræði
1922269
wikitext
text/x-wiki
{{engar heimildir}}
'''Búfræði''' (e. ''agronomy'') er samheiti yfir menntun og þjálfun á [[verknám]]sstigi, sem tengist [[Landbúnaður|landbúnaði]]. Sá sem hefur lokið námi í búfræði nefnist búfræðingur og almennt er námið hugsað fyrir verðandi bændur. Meðal helstu greina sem heyra undir búfræði eru [[jarðvinnsla]], fóðurverkun, [[fóðurfræði]], [[búfé|búfjárhald]], tré- og járn[[smíði]], notkun [[dráttarvél]]a og [[vinnuvél]]a, [[kornrækt]], [[grasafræði]] og búrekstur.
== Búfræðikennsla á Íslandi ==
[[Torfi Bjarnason]] rak [[Ólafsdalsskólinn|Ólafsdalsskólann]] frá [[1880]] til [[1907]], en það var fyrsti skipulagði búnaðarskóli Íslands. Árið [[1889]] var Bændaskólinn á [[Hvanneyri]] stofnaður og hann starfar enn sem [[Landbúnaðarháskóli Íslands]]. Frá [[1883]] til [[1919]] starfaði búnaðarskóli á [[Eiðar|Eiðum]]. Árið [[1882]] var stofnaður búnaðarskóli á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum í Hjaltadal]], þar sem enn er kennd [[hestafræði]] o.fl.
Búfræði eins og hún er kennd á Íslandi er frekar alhliða, þ.e. tekur á flestum sviðum íslensks landbúnaðar. Erlendis er hún gjarnan sérhæfðari og snýst þá t.d. oft annað hvort um jarðrækt eða kvikfjárrækt.
== Búvísindi ==
Búvísindi eru háskólamenntun sem byggist á búfræði, en er meira fræðileg en minna verkleg. Þeir sem leggja stund á hana vinna oft seinna við ráðgjöf, t.d. sem ráðunautar.
== Tenglar ==
*[[Landbúnaður]]
*[http://www.lbhi.is/ Landbúnaðarháskóli Íslands]
[[Flokkur:Menntun]]
[[Flokkur:Landbúnaður]]
5vsoazx45ak6lzqc5j4cn79zr0ts7h8
Isaiah Thomas
0
186831
1922385
1921934
2025-07-03T09:25:28Z
Alvaldi
71791
1922385
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox basketball biography
| name = Isaiah Thomas
| image = Isaiah Thomas free throw (cropped).jpg
| image_size =
| caption = Thomas með [[Washington Wizards|Wizards]] árið 2020
| position = Leikstjórnandi
| height_ft = 5
| height_in = 9
| weight_lb = 185
| league = NBA G League
| team = Salt Lake City Stars
| number = 1
| birth_date = {{birth date and age|1989|2|7}}
| birth_place = [[Tacoma, Washington]], Bandaríkin
| national_team = {{flagdeco|USA}} [[Bandaríska karlalandsliðið í körfuknattleik|Bandaríkin]]
| college = Washington (2008–2011)
| draft_year = 2011
| draft_round = 2
| draft_pick = 60
| draft_team = [[Sacramento Kings]]
| years1 = 2011–2014
| team1 = [[Sacramento Kings]]
| years2 = 2014–2915
| team2 = [[Phoenix Suns]]
| years3 = 2015–2017
| team3 = [[Boston Celtics]]
| years4 = 2017–2018
| team4 = [[Cleveland Cavaliers]]
| years5 = 2018
| team5 = [[Los Angeles Lakers]]
| years6 = 2018–2019
| team6 = [[Denver Nuggets]]
| years7 = 2019–2020
| team7 = [[Washington Wizards]]
| years8 = 2021
| team8 = [[New Orleans Pelicans]]
| years9 = 2021
| team9 = [[Grand Rapids Gold]]
| years10 = 2021
| team10 = Los Angeles Lakers
| years11 = 2021–2022
| team11 = [[Dallas Mavericks]]
| years12 = 2022
| team12 = Grand Rapids Gold
| years13 = 2022
| team13 = [[Charlotte Hornets]]
| years14 = 2024
| team14 = [[Salt Lake City Stars]]
| years15 = 2024
| team15 = Phoenix Suns
| years16 = 2025–nú
| team16 = Salt Lake City Stars
| highlights =
}}
'''Isaiah Jamar Thomas''' (fæddur 7. febrúar 1989) er bandarískur atvinnumaður í körfubolta. Hann er þekktastur fyrir veru sína hjá [[Boston Celtics]] í [[National Basketball Association|NBA-deildinni]] þar sem hann var tvívegis valinn í [[Stjörnuleikur NBA-deildarinnar|Stjörnuleik NBA]] og einu sinni í annað úrvalslið deildarinnar.<ref name="teamusa-profile"/>
Thomas lék með [[Bandaríska karlalandsliðið í körfuknattleik|bandaríska landsliðinu]] í undankeppninni fyrir HM í körfubolta árið 2018 og svo aftur fyrir undakeppnina fyrir Ameríkuleikana árið 2021.<ref name="teamusa-profile">{{Cite web|url=https://www.usab.com/players/isaiah-thomas|title=Isaiah Thomas|website=USA Basketball|language=en|access-date=2025-06-29}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1989]]
[[Flokkur:Bandarískir körfuknattleiksmenn]]
[[Flokkur:Bandarískir Ólympíuverðlaunahafar]]
[[Flokkur:NBA leikmenn]]
6svoxhs36lh8gjd9da74vr8o1pixjqa
Amand Leduc
0
186858
1922338
1922201
2025-07-02T20:58:39Z
Elvar14
83773
1922338
wikitext
text/x-wiki
'''Amand Leduc''' var sjóliðsforingi í Franska flotanum. Hann var fæddur í [[Dunkerque]] í [[Frakkland|Frakklandi]] 1764 og lést 1832. Hann hélt til sjós tíu ára gamall 1774 á fiskiskipinu ''Thérèse''. Hann barðist á [[Sjórán|Fríbýttaranum]] ''Maraudeur'' og síðar ''Calonne'' gegn Bretum í [[bandaríska frelsisstríðið|Bandaríska frelsisstríðinu]]. Hann gekk í Franska flotann sem sjóliðsforingi 1793.<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Dictionnaire des capitaines de Vaisseau de Napoléon|höfundur=Danielle Quintin|höfundur2=Bernard Quintin|ár=2003|bls=212-215|útgefandi=SPM}}</ref>
=== Æviágrip ===
Til að byrja með þjónaði Leduc sem undirlautinant á léttabátnum ''Entreprise'' í umsátri Breta og bandamanna þeirra um Dunkerque 1793. Hann var hækkaður í tign árið eftir og þjónaði sem Lautinant á orrustuskipinu ''Couronne''. Hann var síðan skipaður yfirmaður briggskipsins ''Hazard'' og barðist á því í sjóorrustunni við Genóa. Hann var hækkaður upp í tign skipstjóra 1796 og gerður yfirmaður freitgátunnar ''Incorruptible''. Á því skipi barðist hann við Breta bæði á [[Ermasund]]i og [[Karíbahaf]]inu.<ref name=":0" />
Árið 1806 var Leduc skipaður yfirmaður leiðangurs á norðurslóðir. Skipanir hans voru að sigla norður fyrir Ísland og ráðast á bresk og rússnesk hvalveiðiskip sem voru á veiðum undan ströndum Íslands, Grænlands og Svalbarða. Flotasveitin sem Leduc stjórnaði samanstóð af freigátunni ''Revanche'' með 44 fallbyssur undir stjórn Leduc skipherra, freigátunni ''Guerriere'' með 44 fallbyssur undir stjórn Huberts skipherra, freigátunni ''Sirene'' með 40 fallbyssur undir stjórn Lamberts skipherra og briggskipinu ''Néarque'' undir stjórn Jourdain skipherra. <ref name=":1">{{Bókaheimild|titill=Histoire de la marine française sous le consulat et l'empire|höfundur=Édouard Chevalier|útgefandi=Librairie L. Hachette|ár=1866}}</ref>
Leiðangurinn var illa undirbúinn og skorti bæði vistir og skjólfatnað. [[Skyrbjúgur]] fór fljótt að herja á frönsku sjóliðana og Leduc tók þá ákvörðun að stoppa nokkrar vikur á Patreksfirði til að gefa mönnum sínum tækifæri til að jafna sig. Leduc tókst að sökkva 14 hvalveiðiskipum en briggskipið ''Néarque'' féll í hendur breta og freigátan Guerriere gafst upp fyrir Bretum á Norður-Íshafi eftir bardaga við bresku freigátuna ''Blanche''. <ref name=":1" />
Eftir leiðangurinn á norðurslóðir var Leduc hækkaður í tign of sendur sem kapteinn á freigátunni ''D'Hautpoul'' til Karíbahafsins. Hann fór á eftirlaun frá franska flotanum 1816 og lést í Dunkerque 1832.<ref name=":0" />
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Franskir sjóliðsforingjar]]
{{fd|1764|1832}}
gt907w8w87z32rh74wntsmnpnrvos7d
1922339
1922338
2025-07-02T21:00:04Z
Elvar14
83773
1922339
wikitext
text/x-wiki
'''Amand Leduc''' var sjóliðsforingi í Franska flotanum. Hann var fæddur í [[Dunkerque]] í [[Frakkland|Frakklandi]] 1764 og lést 1832. Hann hélt til sjós tíu ára gamall 1774 á fiskiskipinu ''Thérèse''. Hann barðist á [[Sjórán|Fríbýttaranum]] ''Maraudeur'' og síðar ''Calonne'' gegn Bretum í [[bandaríska frelsisstríðið|Bandaríska frelsisstríðinu]]. Hann gekk í Franska flotann sem sjóliðsforingi 1793.<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Dictionnaire des capitaines de Vaisseau de Napoléon|höfundur=Danielle Quintin|höfundur2=Bernard Quintin|ár=2003|bls=212-215|útgefandi=SPM}}</ref>
=== Æviágrip ===
Til að byrja með þjónaði Leduc sem undirlautinant á léttabátnum ''Entreprise'' í umsátri Breta og bandamanna þeirra um Dunkerque 1793. Hann var hækkaður í tign árið eftir og þjónaði sem Lautinant á orrustuskipinu ''Couronne''. Hann var síðan skipaður yfirmaður briggskipsins ''Hazard'' og barðist á því í sjóorrustunni við Genóa. Hann var hækkaður upp í tign skipstjóra 1796 og gerður yfirmaður [[Freigáta|freitgátunnar]] ''Incorruptible''. Á því skipi barðist hann við Breta bæði á [[Ermasund]]i og [[Karíbahaf]]inu.<ref name=":0" />
Árið 1806 var Leduc skipaður yfirmaður leiðangurs á norðurslóðir. Skipanir hans voru að sigla norður fyrir Ísland og ráðast á bresk og rússnesk hvalveiðiskip sem voru á veiðum undan ströndum Íslands, Grænlands og Svalbarða. Flotasveitin sem Leduc stjórnaði samanstóð af freigátunni ''Revanche'' með 44 fallbyssur undir stjórn Leduc skipherra, freigátunni ''Guerriere'' með 44 fallbyssur undir stjórn Huberts skipherra, freigátunni ''Sirene'' með 40 fallbyssur undir stjórn Lamberts skipherra og briggskipinu ''Néarque'' undir stjórn Jourdain skipherra. <ref name=":1">{{Bókaheimild|titill=Histoire de la marine française sous le consulat et l'empire|höfundur=Édouard Chevalier|útgefandi=Librairie L. Hachette|ár=1866}}</ref>
Leiðangurinn var illa undirbúinn og skorti bæði vistir og skjólfatnað. [[Skyrbjúgur]] fór fljótt að herja á frönsku sjóliðana og Leduc tók þá ákvörðun að stoppa nokkrar vikur á Patreksfirði til að gefa mönnum sínum tækifæri til að jafna sig. Leduc tókst að sökkva 14 hvalveiðiskipum en briggskipið ''Néarque'' féll í hendur breta og freigátan Guerriere gafst upp fyrir Bretum á Norður-Íshafi eftir bardaga við bresku freigátuna ''Blanche''. <ref name=":1" />
Eftir leiðangurinn á norðurslóðir var Leduc hækkaður í tign of sendur sem kapteinn á freigátunni ''D'Hautpoul'' til Karíbahafsins. Hann fór á eftirlaun frá franska flotanum 1816 og lést í Dunkerque 1832.<ref name=":0" />
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Franskir sjóliðsforingjar]]
{{fd|1764|1832}}
grzqqdmimomj9szjp66aw4xpgaqkncu
1922340
1922339
2025-07-02T21:00:43Z
Elvar14
83773
1922340
wikitext
text/x-wiki
'''Amand Leduc''' var sjóliðsforingi í Franska flotanum. Hann var fæddur í [[Dunkerque]] í [[Frakkland|Frakklandi]] 1764 og lést 1832. Hann hélt til sjós tíu ára gamall 1774 á fiskiskipinu ''Thérèse''. Hann barðist á [[Sjórán|Fríbýttaranum]] ''Maraudeur'' og síðar ''Calonne'' gegn Bretum í [[bandaríska frelsisstríðið|Bandaríska frelsisstríðinu]]. Hann gekk í Franska flotann sem sjóliðsforingi 1793.<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Dictionnaire des capitaines de Vaisseau de Napoléon|höfundur=Danielle Quintin|höfundur2=Bernard Quintin|ár=2003|bls=212-215|útgefandi=SPM}}</ref>
=== Æviágrip ===
Til að byrja með þjónaði Leduc sem undirlautinant á léttabátnum ''Entreprise'' í umsátri Breta og bandamanna þeirra um Dunkerque 1793. Hann var hækkaður í tign árið eftir og þjónaði sem Lautinant á orrustuskipinu ''Couronne''. Hann var síðan skipaður yfirmaður briggskipsins ''Hazard'' og barðist á því í sjóorrustunni við Genóa. Hann var hækkaður upp í tign skipstjóra 1796 og gerður yfirmaður [[Freigáta|freitgátunnar]] ''Incorruptible''. Á því skipi barðist hann við Breta bæði á [[Ermasund]]i og [[Karíbahaf]]inu.<ref name=":0" />
Árið 1806 var Leduc skipaður yfirmaður leiðangurs á norðurslóðir. Skipanir hans voru að sigla norður fyrir Ísland og ráðast á bresk og rússnesk hvalveiðiskip sem voru á veiðum undan ströndum Íslands, Grænlands og Svalbarða. Flotasveitin sem Leduc stjórnaði samanstóð af freigátunni ''Revanche'' með 44 fallbyssur undir stjórn Leduc skipherra, freigátunni ''Guerriere'' með 44 fallbyssur undir stjórn Huberts skipherra, freigátunni ''Sirene'' með 40 fallbyssur undir stjórn Lamberts skipherra og [[Briggskip|briggskipinu]] ''Néarque'' undir stjórn Jourdain skipherra. <ref name=":1">{{Bókaheimild|titill=Histoire de la marine française sous le consulat et l'empire|höfundur=Édouard Chevalier|útgefandi=Librairie L. Hachette|ár=1866}}</ref>
Leiðangurinn var illa undirbúinn og skorti bæði vistir og skjólfatnað. [[Skyrbjúgur]] fór fljótt að herja á frönsku sjóliðana og Leduc tók þá ákvörðun að stoppa nokkrar vikur á Patreksfirði til að gefa mönnum sínum tækifæri til að jafna sig. Leduc tókst að sökkva 14 hvalveiðiskipum en briggskipið ''Néarque'' féll í hendur breta og freigátan Guerriere gafst upp fyrir Bretum á Norður-Íshafi eftir bardaga við bresku freigátuna ''Blanche''. <ref name=":1" />
Eftir leiðangurinn á norðurslóðir var Leduc hækkaður í tign of sendur sem kapteinn á freigátunni ''D'Hautpoul'' til Karíbahafsins. Hann fór á eftirlaun frá franska flotanum 1816 og lést í Dunkerque 1832.<ref name=":0" />
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Franskir sjóliðsforingjar]]
{{fd|1764|1832}}
fj1ewgcmq26z50t3queiykwf34meis0
1922370
1922340
2025-07-03T03:08:20Z
Elvar14
83773
1922370
wikitext
text/x-wiki
<ref name=":1" />'''Amand Leduc''' var sjóliðsforingi í Franska flotanum. Hann var fæddur í [[Dunkerque]] í [[Frakkland|Frakklandi]] 1764 og lést 1832. Hann hélt til sjós tíu ára gamall 1774 á fiskiskipinu ''Thérèse''. Hann barðist á [[Sjórán|Fríbýttaranum]] ''Maraudeur'' og síðar ''Calonne'' gegn Bretum í [[bandaríska frelsisstríðið|Bandaríska frelsisstríðinu]]. Hann gekk í Franska flotann sem sjóliðsforingi 1793.<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Dictionnaire des capitaines de Vaisseau de Napoléon|höfundur=Danielle Quintin|höfundur2=Bernard Quintin|ár=2003|bls=212-215|útgefandi=SPM}}</ref>
=== Æviágrip ===
Til að byrja með þjónaði Leduc sem undirlautinant á léttabátnum ''Entreprise'' í umsátri Breta og bandamanna þeirra um Dunkerque 1793. Hann var hækkaður í tign árið eftir og þjónaði sem Lautinant á orrustuskipinu ''Couronne''. Hann var síðan skipaður yfirmaður briggskipsins ''Hazard'' og barðist á því í sjóorrustunni við Genóa. Hann var hækkaður upp í tign skipstjóra 1796 og gerður yfirmaður [[Freigáta|freitgátunnar]] ''Incorruptible''. Á því skipi barðist hann við Breta bæði á [[Ermasund]]i og [[Karíbahaf]]inu.<ref name=":0" />
Árið 1806 var Leduc skipaður yfirmaður leiðangurs á norðurslóðir. Skipanir hans voru að sigla norður fyrir Ísland og ráðast á bresk og rússnesk hvalveiðiskip sem voru á veiðum undan ströndum Íslands, Grænlands og Svalbarða. Flotasveitin sem Leduc stjórnaði samanstóð af freigátunni ''Revanche'' með 44 fallbyssur undir stjórn Leduc skipherra, freigátunni ''Guerriere'' með 44 fallbyssur undir stjórn Huberts skipherra, freigátunni ''Sirene'' með 40 fallbyssur undir stjórn Lamberts skipherra og [[Briggskip|briggskipinu]] ''Néarque'' undir stjórn Jourdain skipherra. <ref name=":1">{{Bókaheimild|titill=Histoire de la marine française sous le consulat et l'empire|höfundur=Édouard Chevalier|útgefandi=Librairie L. Hachette|ár=1866|bls=260-263}}</ref>
Leiðangurinn var illa undirbúinn og skorti bæði vistir og skjólfatnað. [[Skyrbjúgur]] fór fljótt að herja á frönsku sjóliðana og Leduc tók þá ákvörðun að stoppa nokkrar vikur á Patreksfirði til að gefa mönnum sínum tækifæri til að jafna sig. Leduc tókst að sökkva 14 hvalveiðiskipum en briggskipið ''Néarque'' féll í hendur breta og freigátan Guerriere gafst upp fyrir Bretum á Norður-Íshafi eftir bardaga við bresku freigátuna ''Blanche''. <ref name=":1" />
Eftir leiðangurinn á norðurslóðir var Leduc hækkaður í tign of sendur sem kapteinn á freigátunni ''D'Hautpoul'' til Karíbahafsins. Hann fór á eftirlaun frá franska flotanum 1816 og lést í Dunkerque 1832.<ref name=":0" />
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Franskir sjóliðsforingjar]]
{{fd|1764|1832}}
4ugwc8yci6ph24opi8h5o1meospheem
Notandi:Mistsplitter Reforged
2
186862
1922255
1922245
2025-07-02T12:17:13Z
Mistsplitter Reforged
106991
1922255
wikitext
text/x-wiki
== Inngangur ==
[[Indonesisjon|Beta]]
== Sjá einnig ==
[[Mynd:New-Bouncywikilogo.gif|thumb|91x91dp]]
[[:en:User:Mistsplitter_Reforged|Enska síða]]
[[:fi:Käyttäjä:Mistsplitter_Reforged|Finnlandssíða]]
[[:da:Bruger:Mistsplitter_Reforged|Danskar síður]]
[[:de:Benutzer:Mistsplitter_Reforged|Þýska síðan]]
[[Notandi:Mistsplitter Reforged|Íslenskar síður]]
[[síður …]]
[[Pengguna:Mistsplitter Reforged/Bak pasir|Persónulegur sandkassi]]
[[:he:משתמש:Mistsplitter_Reforged/טיוטה|Persónulegur sandkassi]] ([[Ísrael|Hebreska]])
[[mediawikiwiki:User:Mistsplitter_Reforged|Halaman Inggris]] ([[MediaWiki|Mediawiki]])
[[Mynd:Lactarius indigo 48568 edit.jpg|thumb|[[Lactarius torminosus|Lactarius]] indigo ]]
3k2m2w2frxnmy85szdqf5n33eugmm1s
1922257
1922255
2025-07-02T12:21:08Z
Mistsplitter Reforged
106991
1922257
wikitext
text/x-wiki
== Inngangur ==
[[Indonesisjon|Beta]]
== Sjá einnig ==
[[Mynd:New-Bouncywikilogo.gif|thumb|91x91dp]]
[[:en:User:Mistsplitter_Reforged|Enska síða]]
[[:fi:Käyttäjä:Mistsplitter_Reforged|Finnlandssíða]]
[[:da:Bruger:Mistsplitter_Reforged|Danskar síður]]
[[:de:Benutzer:Mistsplitter_Reforged|Þýska síðan]]
[[Notandi:Mistsplitter Reforged|Íslenskar síður]]
[[síður …]]
[[Pengguna:Mistsplitter Reforged/Bak pasir|Persónulegur sandkassi]]
[[:he:משתמש:Mistsplitter_Reforged/טיוטה|Persónulegur sandkassi]] ([[Ísrael|Hebreska]])
[[mediawikiwiki:User:Mistsplitter_Reforged|Enska síða]] ([[MediaWiki|Mediawiki]])
[[Mynd:Lactarius indigo 48568 edit.jpg|thumb|[[Lactarius torminosus|Lactarius]] indigo ]]
h2foeqvtmgyzu6fceuklbs212vqq0fm
1922258
1922257
2025-07-02T12:23:02Z
Mistsplitter Reforged
106991
1922258
wikitext
text/x-wiki
== Inngangur ==
[[Indonesisjon|Beta]]
== Sjá einnig ==
[[Mynd:New-Bouncywikilogo.gif|thumb|91x91dp]]
[[:en:User:Mistsplitter_Reforged|Enska síða]]
[[:fi:Käyttäjä:Mistsplitter_Reforged|Finnlandssíða]]
[[:da:Bruger:Mistsplitter_Reforged|Danskar síður]]
[[:de:Benutzer:Mistsplitter_Reforged|Þýska síðan]]
[[Notandi:Mistsplitter Reforged|Íslenskar síður]]
[[síður …]]
[[Notandi:Mistsplitter Reforged/Sandkassi|Persónulegur sandkassi]]
[[:he:משתמש:Mistsplitter_Reforged/טיוטה|Persónulegur sandkassi]] ([[Ísrael|Hebreska]])
[[mediawikiwiki:User:Mistsplitter_Reforged|Enska síða]] ([[MediaWiki|Mediawiki]])
[[Mynd:Lactarius indigo 48568 edit.jpg|thumb|[[Lactarius torminosus|Lactarius]] indigo ]]
rtsats99jupe6v7i5bhnhnuc1r5uaxh
1922259
1922258
2025-07-02T12:30:30Z
Mistsplitter Reforged
106991
/* Sjá einnig */
1922259
wikitext
text/x-wiki
== Inngangur ==
[[Indonesisjon|Beta]]
== Sjá einnig ==
[[Mynd:New-Bouncywikilogo.gif|thumb|91x91dp]]
[[:en:User:Mistsplitter_Reforged|Enska síða]]
[[:id:Pengguna:Mistsplitter_Reforged|Indónesía síða]] (Heimasíða)
[[:fi:Käyttäjä:Mistsplitter_Reforged|Finnlandssíða]]
[[:da:Bruger:Mistsplitter_Reforged|Danskar síður]]
[[:de:Benutzer:Mistsplitter_Reforged|Þýska síðan]]
[[Notandi:Mistsplitter Reforged|Íslenskar síður]]
[[síður …]]
[[:he:משתמש:Mistsplitter_Reforged/טיוטה|Persónulegur sandkassi]] ([[Ísrael|Hebreska]])
[[mediawikiwiki:User:Mistsplitter_Reforged|Enska síða]] ([[MediaWiki|Mediawiki]])
[[Mynd:Lactarius indigo 48568 edit.jpg|thumb|[[Lactarius torminosus|Lactarius]] indigo ]]
qc156rqt0ne22hi920mu42pm8mek845
1922260
1922259
2025-07-02T12:32:12Z
Mistsplitter Reforged
106991
1922260
wikitext
text/x-wiki
== Inngangur ==
[[Gjöf handa þér]]
== Sjá einnig ==
[[Mynd:New-Bouncywikilogo.gif|thumb|91x91dp]]
[[:en:User:Mistsplitter_Reforged|Enska síða]]
[[:id:Pengguna:Mistsplitter_Reforged|Indónesía síða]] (Heimasíða)
[[:fi:Käyttäjä:Mistsplitter_Reforged|Finnlandssíða]]
[[:da:Bruger:Mistsplitter_Reforged|Danskar síður]]
[[:de:Benutzer:Mistsplitter_Reforged|Þýska síðan]]
[[Notandi:Mistsplitter Reforged|Íslenskar síður]]
[[síður …]]
[[:he:משתמש:Mistsplitter_Reforged/טיוטה|Persónulegur sandkassi]] ([[Ísrael|Hebreska]])
[[mediawikiwiki:User:Mistsplitter_Reforged|Enska síða]] ([[MediaWiki|Mediawiki]])
[[Mynd:Lactarius indigo 48568 edit.jpg|thumb|[[Lactarius torminosus|Lactarius]] indigo ]]
7jv1210onuy4ari54ccboxmykvj88n1
1922263
1922260
2025-07-02T13:01:32Z
Mistsplitter Reforged
106991
/* Sjá einnig */
1922263
wikitext
text/x-wiki
== Inngangur ==
[[Gjöf handa þér]]
== Sjá einnig ==
[[Mynd:New-Bouncywikilogo.gif|thumb|91x91dp]]
[[:en:User:Mistsplitter_Reforged|Enska síða]]
[[:id:Pengguna:Mistsplitter_Reforged|Indónesía síða]] (Heimasíða)
[[:fi:Käyttäjä:Mistsplitter_Reforged|Finnlandssíða]]
[[:da:Bruger:Mistsplitter_Reforged|Danskar síður]]
[[:de:Benutzer:Mistsplitter_Reforged|Þýska síðan]]
[[Notandi:Mistsplitter Reforged|Íslenskar síður]]
[[síður …]]
[[:he:משתמש:Mistsplitter_Reforged/טיוטה|Persónulegur sandkassi]] ([[Ísrael|Hebreska]])
[[mediawikiwiki:User:Mistsplitter_Reforged|Enska síða]] ([[MediaWiki|Mediawiki]]){{#babel:plain=1|id-n|no-3|en-5|da-3|is-0}}[[Mynd:Lactarius indigo 48568 edit.jpg|thumb|[[Lactarius torminosus|Lactarius]] indigo ]]
9a3w9tab7alw7a9k4japj60cti03xas
1922265
1922263
2025-07-02T13:27:32Z
Mistsplitter Reforged
106991
/* Sjá einnig */
1922265
wikitext
text/x-wiki
== Inngangur ==
[[Gjöf handa þér]]
== Sjá einnig ==
[[Mynd:New-Bouncywikilogo.gif|thumb|91x91dp]]
[[:en:User:Mistsplitter_Reforged|Enska síða]]
[[:id:Pengguna:Mistsplitter_Reforged|Indónesía síða]] (Heimasíða)
[[:fi:Käyttäjä:Mistsplitter_Reforged|Finnlandssíða]]
[[:da:Bruger:Mistsplitter_Reforged|Danskar síður]]
[[:de:Benutzer:Mistsplitter_Reforged|Þýska síðan]]
[[Notandi:Mistsplitter Reforged|Íslenskar síður]]
[[síður …]]
[[:he:משתמש:Mistsplitter_Reforged/טיוטה|Persónulegur sandkassi]] ([[Ísrael|Hebreska]])
[[mediawikiwiki:User:Mistsplitter_Reforged|Enska síða]] ([[MediaWiki|Mediawiki]])
{{#babel:plain=1|id-n|no-3|en-5|da-3|is-0}}
[[Mynd:Lactarius indigo 48568 edit.jpg|thumb|[[Lactarius torminosus|Lactarius]] indigo ]]
etx9le3t89d8st7hp0lzkt7sw8peavl
Empire Wold
0
186863
1922253
1922252
2025-07-02T12:05:06Z
Berserkur
10188
1922253
wikitext
text/x-wiki
{{Skip
|nafn=''Empire Wold''
|mynd= Naval ensign of the United Kingdom.svg
|alt=
|skipstjóri = Henry Draper
|útgerð=[[Konunglegi breski sjóherinn]]
|þyngd= 269
|lengd=32,8
|breidd= 7,99
|dýpt=3,6
|vélar=Swan Hunter & Wigham Richardson<br/>T3cyl. (16½", 27” & 46" x 30"), 117nhp
|hraði= ?
|tegund=[[Dráttarbátur]]
|bygging=John Crown & Sons Ltd,<br/>Sunderland, Bretland
}}
'''Empire Wold''' var [[dráttarbátur]] í þjónustu [[Konunglegi breski sjóherinn|Konunglega breska sjóhersins]]. Báturinn var byggður hjá John Crown & Sons Ltd í [[Sunderland]] í Bretlandi árið 1942 og var seinna staðsettur á Íslandi í [[Seinni heimstyrjöldin|seinni heimstyrjöldinni]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/krossbra-vid-frettir-af-orlogum-fodur-sins/|author=Stígur Helgason|title=Krossbrá við fréttir af örlögum föður síns|date=2018-05-16|publisher=[[RÚV]]|access-date=2025-07-02}}</ref>
Báturinn hvarf 10. nóvember 1944 á [[Faxaflói|Faxaflóa]] þegar hann reyndi að koma tankskipinu ''Shirvan'' og íslenska farþegaskipinu ''[[E/S Goðafoss|Goðafoss]]'' til aðstoðar eftir að bæði höfðu orðið fyrir tundurskeytaárás frá [[Þýski kafbáturinn U-300|þýska kafbátnum ''U-300'']].<ref>{{Cite web|url=https://grapevine.is/news/2018/05/16/wreck-of-british-boat-from-wwii-found-off-the-coasts-of-iceland/|author=Alice Demurtas|title=Wreck Of British Boat From WWII Found Off The Coasts Of Iceland|date=2018-05-16|website=The Reykjavik Grapevine|language=en-US|access-date=2025-07-02}}</ref> 16 manns fórust með ''Empire Wold'', níu manna bresk áhöfn og sjö sjóliðar. Einn úr áhöfninni, Oswin Green, átti íslenska konu og með henni níu mánaðargamalt barn<ref>{{Cite web|url=https://www.royalnavy.mod.uk/news/2018/may/22/180522-wartime-wreck-discovered-off-iceland|title=Wartime RN wreck discovered off Iceland after 74 years {{!}} Royal Navy|website=www.royalnavy.mod.uk|language=en|access-date=2025-07-02|quote=''Lost with her were seven Royal Navy personnel, led by 38-year-old reservist Lieutenant David Morris, and nine Merchant Navy sailors, including the tug’s 40-year-old Master, Henry Draper, from Gravesend, and Second Engineer Oswin ‘Happy Harry’ Green.''}}</ref>
Flakið fannst ekki fyrr árið 2018 af [[Varðskipið Þór (2009)|varðskipinu ''Þór'']] og seinni rannsóknir hjá [[Sjómælingabáturinn Baldur|sjómælingarbátinum ''Baldri'']] staðfestu að um væri ''Empire Wold'' að ræða. Flakið satt upprétt á sjávarbotninum og ekki var hægt að greina á því skemmdir frá tundurskeytum eða tundurduflum en talið er að slæmt veður hafi valdið því að báturinn sökk.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/05/15/flak_empire_wold_fannst_i_faxafloa/|title=Flak Empire Wold fannst í Faxaflóa|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2018-05-15|access-date=2025-07-02}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
==Ytri tenglar==
*[http://sunderlandships.com/view.php?ref=104330#v ''Empire Wold''] á sunderlandships.com
[[Flokkur:Byggt 1942]]
[[Flokkur:Bresk herskip]]
[[Flokkur:Skipsflök við Ísland]]
51x8k7cqgyrr8c2cizl1vtqx7izyiko
1922317
1922253
2025-07-02T18:53:05Z
Alvaldi
71791
1922317
wikitext
text/x-wiki
{{Skip
|nafn=''Empire Wold''
|mynd= Naval ensign of the United Kingdom.svg
|alt=
|skipstjóri = Henry Draper
|útgerð=[[Konunglegi breski sjóherinn]]
|þyngd= 269
|lengd=32,8
|breidd= 7,99
|dýpt=3,6
|vélar=Swan Hunter & Wigham Richardson<br/>T3cyl. (16½", 27” & 46" x 30"), 117nhp
|hraði= ?
|tegund=[[Dráttarbátur]]
|bygging=John Crown & Sons Ltd,<br/>Sunderland, Bretland
}}
'''''Empire Wold''''' var [[dráttarbátur]] í þjónustu [[Konunglegi breski sjóherinn|Konunglega breska sjóhersins]]. Báturinn var byggður hjá John Crown & Sons Ltd í [[Sunderland]] í Bretlandi árið 1942 og var seinna staðsettur á Íslandi í [[Seinni heimstyrjöldin|seinni heimstyrjöldinni]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/krossbra-vid-frettir-af-orlogum-fodur-sins/|author=Stígur Helgason|title=Krossbrá við fréttir af örlögum föður síns|date=2018-05-16|publisher=[[RÚV]]|access-date=2025-07-02}}</ref>
Báturinn hvarf 10. nóvember 1944 á [[Faxaflói|Faxaflóa]] þegar hann reyndi að koma tankskipinu ''Shirvan'' og íslenska farþegaskipinu ''[[E/S Goðafoss|Goðafoss]]'' til aðstoðar eftir að bæði höfðu orðið fyrir tundurskeytaárás frá [[Þýski kafbáturinn U-300|þýska kafbátnum ''U-300'']].<ref>{{Cite web|url=https://grapevine.is/news/2018/05/16/wreck-of-british-boat-from-wwii-found-off-the-coasts-of-iceland/|author=Alice Demurtas|title=Wreck Of British Boat From WWII Found Off The Coasts Of Iceland|date=2018-05-16|website=The Reykjavik Grapevine|language=en-US|access-date=2025-07-02}}</ref> 16 manns fórust með ''Empire Wold'', níu manna bresk áhöfn og sjö sjóliðar. Einn úr áhöfninni, Oswin Green, átti íslenska konu og með henni níu mánaðargamalt barn<ref>{{Cite web|url=https://www.royalnavy.mod.uk/news/2018/may/22/180522-wartime-wreck-discovered-off-iceland|title=Wartime RN wreck discovered off Iceland after 74 years {{!}} Royal Navy|website=www.royalnavy.mod.uk|language=en|access-date=2025-07-02|quote=''Lost with her were seven Royal Navy personnel, led by 38-year-old reservist Lieutenant David Morris, and nine Merchant Navy sailors, including the tug’s 40-year-old Master, Henry Draper, from Gravesend, and Second Engineer Oswin ‘Happy Harry’ Green.''}}</ref>
Flakið fannst ekki fyrr árið 2018 af [[Varðskipið Þór (2009)|varðskipinu ''Þór'']] og seinni rannsóknir hjá [[Sjómælingabáturinn Baldur|sjómælingarbátinum ''Baldri'']] staðfestu að um væri ''Empire Wold'' að ræða. Flakið satt upprétt á sjávarbotninum og ekki var hægt að greina á því skemmdir frá tundurskeytum eða tundurduflum en talið er að slæmt veður hafi valdið því að báturinn sökk.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/05/15/flak_empire_wold_fannst_i_faxafloa/|title=Flak Empire Wold fannst í Faxaflóa|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2018-05-15|access-date=2025-07-02}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
==Ytri tenglar==
*[http://sunderlandships.com/view.php?ref=104330#v ''Empire Wold''] á sunderlandships.com
[[Flokkur:Byggt 1942]]
[[Flokkur:Bresk herskip]]
[[Flokkur:Skipsflök við Ísland]]
qkyhlqz6o6ge5dt5bj94vfuftr62eep
1922320
1922317
2025-07-02T19:16:00Z
Alvaldi
71791
1922320
wikitext
text/x-wiki
{{Skip
|nafn=''Empire Wold''
|mynd= Naval ensign of the United Kingdom.svg
|alt=
|skipstjóri = Henry Draper
|útgerð=[[Konunglegi breski sjóherinn]]
|þyngd= 269
|lengd=32,8
|breidd= 7,99
|dýpt=3,6
|vélar=Swan Hunter & Wigham Richardson<br/>T3cyl. (16½", 27” & 46" x 30"), 117nhp
|hraði= ?
|tegund=[[Dráttarbátur]]
|bygging=John Crown & Sons Ltd,<br/>Sunderland, Bretland
}}
'''''Empire Wold''''' var [[dráttarbátur]] í þjónustu [[Konunglegi breski sjóherinn|Konunglega breska sjóhersins]]. Báturinn var byggður hjá John Crown & Sons Ltd í [[Sunderland]] í Bretlandi árið 1942 og var seinna staðsettur á Íslandi í [[Seinni heimstyrjöldin|seinni heimstyrjöldinni]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/krossbra-vid-frettir-af-orlogum-fodur-sins/|author=Stígur Helgason|title=Krossbrá við fréttir af örlögum föður síns|date=2018-05-16|publisher=[[RÚV]]|access-date=2025-07-02}}</ref>
Báturinn hvarf 10. nóvember 1944 á [[Faxaflói|Faxaflóa]] þegar hann reyndi að koma tankskipinu [[SS Shirvan|''Shirvan'']] og íslenska farþegaskipinu ''[[E/S Goðafoss|Goðafoss]]'' til aðstoðar eftir að bæði höfðu orðið fyrir tundurskeytaárás frá [[Þýski kafbáturinn U-300|þýska kafbátnum ''U-300'']].<ref>{{Cite web|url=https://grapevine.is/news/2018/05/16/wreck-of-british-boat-from-wwii-found-off-the-coasts-of-iceland/|author=Alice Demurtas|title=Wreck Of British Boat From WWII Found Off The Coasts Of Iceland|date=2018-05-16|website=The Reykjavik Grapevine|language=en-US|access-date=2025-07-02}}</ref> 16 manns fórust með ''Empire Wold'', níu manna bresk áhöfn og sjö sjóliðar. Einn úr áhöfninni, Oswin Green, átti íslenska konu og með henni níu mánaðargamalt barn<ref>{{Cite web|url=https://www.royalnavy.mod.uk/news/2018/may/22/180522-wartime-wreck-discovered-off-iceland|title=Wartime RN wreck discovered off Iceland after 74 years {{!}} Royal Navy|website=www.royalnavy.mod.uk|language=en|access-date=2025-07-02|quote=''Lost with her were seven Royal Navy personnel, led by 38-year-old reservist Lieutenant David Morris, and nine Merchant Navy sailors, including the tug’s 40-year-old Master, Henry Draper, from Gravesend, and Second Engineer Oswin ‘Happy Harry’ Green.''}}</ref>
Flakið fannst ekki fyrr árið 2018 af [[Varðskipið Þór (2009)|varðskipinu ''Þór'']] og seinni rannsóknir hjá [[Sjómælingabáturinn Baldur|sjómælingarbátinum ''Baldri'']] staðfestu að um væri ''Empire Wold'' að ræða. Flakið satt upprétt á sjávarbotninum og ekki var hægt að greina á því skemmdir frá tundurskeytum eða tundurduflum en talið er að slæmt veður hafi valdið því að báturinn sökk.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/05/15/flak_empire_wold_fannst_i_faxafloa/|title=Flak Empire Wold fannst í Faxaflóa|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2018-05-15|access-date=2025-07-02}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
==Ytri tenglar==
*[http://sunderlandships.com/view.php?ref=104330#v ''Empire Wold''] á sunderlandships.com
[[Flokkur:Byggt 1942]]
[[Flokkur:Bresk herskip]]
[[Flokkur:Skipsflök við Ísland]]
hlpwy44ob29cc5abmhki8w0m1917chw
1922321
1922320
2025-07-02T19:16:37Z
Alvaldi
71791
1922321
wikitext
text/x-wiki
{{Skip
|nafn=''Empire Wold''
|mynd= Naval ensign of the United Kingdom.svg
|alt=
|skipstjóri = Henry Draper
|útgerð=[[Konunglegi breski sjóherinn]]
|þyngd= 269
|lengd=32,8
|breidd= 7,99
|dýpt=3,6
|vélar=Swan Hunter & Wigham Richardson<br/>T3cyl. (16½", 27” & 46" x 30"), 117nhp
|hraði= ?
|tegund=[[Dráttarbátur]]
|bygging=John Crown & Sons Ltd,<br/>Sunderland, Bretland
}}
'''''Empire Wold''''' var [[dráttarbátur]] í þjónustu [[Konunglegi breski sjóherinn|Konunglega breska sjóhersins]]. Báturinn var byggður hjá John Crown & Sons Ltd í [[Sunderland]] í Bretlandi árið 1942 og var seinna staðsettur á Íslandi í [[Seinni heimstyrjöldin|seinni heimstyrjöldinni]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/krossbra-vid-frettir-af-orlogum-fodur-sins/|author=Stígur Helgason|title=Krossbrá við fréttir af örlögum föður síns|date=2018-05-16|publisher=[[RÚV]]|access-date=2025-07-02}}</ref>
Báturinn hvarf [[10. nóvember]] [[1944]] á [[Faxaflói|Faxaflóa]] þegar hann reyndi að koma tankskipinu [[SS Shirvan|''Shirvan'']] og íslenska farþegaskipinu ''[[E/S Goðafoss|Goðafoss]]'' til aðstoðar eftir að bæði höfðu orðið fyrir tundurskeytaárás frá [[Þýski kafbáturinn U-300|þýska kafbátnum ''U-300'']].<ref>{{Cite web|url=https://grapevine.is/news/2018/05/16/wreck-of-british-boat-from-wwii-found-off-the-coasts-of-iceland/|author=Alice Demurtas|title=Wreck Of British Boat From WWII Found Off The Coasts Of Iceland|date=2018-05-16|website=The Reykjavik Grapevine|language=en-US|access-date=2025-07-02}}</ref> 16 manns fórust með ''Empire Wold'', níu manna bresk áhöfn og sjö sjóliðar. Einn úr áhöfninni, Oswin Green, átti íslenska konu og með henni níu mánaðargamalt barn<ref>{{Cite web|url=https://www.royalnavy.mod.uk/news/2018/may/22/180522-wartime-wreck-discovered-off-iceland|title=Wartime RN wreck discovered off Iceland after 74 years {{!}} Royal Navy|website=www.royalnavy.mod.uk|language=en|access-date=2025-07-02|quote=''Lost with her were seven Royal Navy personnel, led by 38-year-old reservist Lieutenant David Morris, and nine Merchant Navy sailors, including the tug’s 40-year-old Master, Henry Draper, from Gravesend, and Second Engineer Oswin ‘Happy Harry’ Green.''}}</ref>
Flakið fannst ekki fyrr árið 2018 af [[Varðskipið Þór (2009)|varðskipinu ''Þór'']] og seinni rannsóknir hjá [[Sjómælingabáturinn Baldur|sjómælingarbátinum ''Baldri'']] staðfestu að um væri ''Empire Wold'' að ræða. Flakið satt upprétt á sjávarbotninum og ekki var hægt að greina á því skemmdir frá tundurskeytum eða tundurduflum en talið er að slæmt veður hafi valdið því að báturinn sökk.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/05/15/flak_empire_wold_fannst_i_faxafloa/|title=Flak Empire Wold fannst í Faxaflóa|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2018-05-15|access-date=2025-07-02}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
==Ytri tenglar==
*[http://sunderlandships.com/view.php?ref=104330#v ''Empire Wold''] á sunderlandships.com
[[Flokkur:Byggt 1942]]
[[Flokkur:Bresk herskip]]
[[Flokkur:Skipsflök við Ísland]]
3ie6ig4sx8ivcu99s4n7k2proeespht
1922336
1922321
2025-07-02T20:37:22Z
Alvaldi
71791
Lagfæra texta
1922336
wikitext
text/x-wiki
{{Skip
|nafn=''Empire Wold''
|mynd= Naval ensign of the United Kingdom.svg
|alt=
|skipstjóri = Henry Draper
|útgerð=[[Konunglegi breski sjóherinn]]
|þyngd= 269
|lengd=32,8
|breidd= 7,99
|dýpt=3,6
|vélar=Swan Hunter & Wigham Richardson<br/>T3cyl. (16½", 27” & 46" x 30"), 117nhp
|hraði= ?
|tegund=[[Dráttarbátur]]
|bygging=John Crown & Sons Ltd,<br/>Sunderland, Bretland
}}
'''''Empire Wold''''' var [[dráttarbátur]] í þjónustu [[Konunglegi breski sjóherinn|Konunglega breska sjóhersins]]. Báturinn var byggður hjá John Crown & Sons Ltd í [[Sunderland]] í Bretlandi árið 1942 og var seinna staðsettur á Íslandi í [[Seinni heimstyrjöldin|seinni heimstyrjöldinni]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/krossbra-vid-frettir-af-orlogum-fodur-sins/|author=Stígur Helgason|title=Krossbrá við fréttir af örlögum föður síns|date=2018-05-16|publisher=[[RÚV]]|access-date=2025-07-02}}</ref>
Báturinn hvarf [[10. nóvember]] [[1944]] á [[Faxaflói|Faxaflóa]] þegar hann reyndi að koma breska olíuskipinu [[SS Shirvan|''Shirvan'']] og íslenska farþegaskipinu ''[[E/S Goðafoss|Goðafoss]]'' til aðstoðar eftir að bæði höfðu orðið fyrir tundurskeytaárás frá [[Þýski kafbáturinn U-300|þýska kafbátnum ''U-300'']].<ref>{{Cite web|url=https://grapevine.is/news/2018/05/16/wreck-of-british-boat-from-wwii-found-off-the-coasts-of-iceland/|author=Alice Demurtas|title=Wreck Of British Boat From WWII Found Off The Coasts Of Iceland|date=2018-05-16|website=The Reykjavik Grapevine|language=en-US|access-date=2025-07-02}}</ref> 16 manns fórust með ''Empire Wold'', níu manna bresk áhöfn og sjö sjóliðar. Einn úr áhöfninni, Oswin Green, átti íslenska konu og með henni níu mánaðar gamalt barn<ref>{{Cite web|url=https://www.royalnavy.mod.uk/news/2018/may/22/180522-wartime-wreck-discovered-off-iceland|title=Wartime RN wreck discovered off Iceland after 74 years {{!}} Royal Navy|website=www.royalnavy.mod.uk|language=en|access-date=2025-07-02|quote=''Lost with her were seven Royal Navy personnel, led by 38-year-old reservist Lieutenant David Morris, and nine Merchant Navy sailors, including the tug’s 40-year-old Master, Henry Draper, from Gravesend, and Second Engineer Oswin ‘Happy Harry’ Green.''}}</ref>
Flak bátsins fannst árið 2018 af [[Varðskipið Þór (2009)|varðskipinu ''Þór'']] og seinni rannsóknir hjá [[Sjómælingabáturinn Baldur|sjómælingarbátinum ''Baldri'']] staðfestu að um væri ''Empire Wold'' að ræða. Flakið sat upprétt á sjávarbotninum og ekki var hægt að greina á því skemmdir frá tundurskeytum eða tundurduflum en talið er að slæmt veður hafi valdið því að báturinn sökk.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/05/15/flak_empire_wold_fannst_i_faxafloa/|title=Flak Empire Wold fannst í Faxaflóa|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2018-05-15|access-date=2025-07-02}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
==Ytri tenglar==
*[http://sunderlandships.com/view.php?ref=104330#v ''Empire Wold''] á sunderlandships.com
[[Flokkur:Byggt 1942]]
[[Flokkur:Bresk herskip]]
[[Flokkur:Skipsflök við Ísland]]
5hlfkwwmkyt8s63el9tu2wvfutf0rhx
Einar Ōrn Héðinsson
0
186864
1922282
2025-07-02T15:32:05Z
Futharker
106999
Inngangur
1922282
wikitext
text/x-wiki
* Fæddur: 10. maí 1969 í Akureyri, Ísland
* Einar Örn Héðinsson, uppalinn í Akureyri, er hæfur vélaverkfræðingur sem hefur uppbyggt sterkan alþjóðlegan starfsferil í flug- og samgöngustjórnun. Hann hefur leitt flokkamál hjá ICAA og ICETRA, tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi á vegum ICAO og EASA og er þekktur fyrir framúrskarandi hæfni í skipulagningu og gæðastjórnun.
o3oyy0fkgb5pwnyfg8ylpha8940ph09
1922283
1922282
2025-07-02T15:32:42Z
Futharker
106999
1922283
wikitext
text/x-wiki
* Fæddur: 10. maí 1969 í Akureyri, Ísland
* Einar Örn Héðinsson, uppalinn á Akureyri, er hæfur vélaverkfræðingur sem hefur uppbyggt sterkan alþjóðlegan starfsferil í flug- og samgöngustjórnun. Hann hefur leitt flokkamál hjá ICAA og ICETRA, tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi á vegum ICAO og EASA og er þekktur fyrir framúrskarandi hæfni í skipulagningu og gæðastjórnun.
5zm2gaq6qo62fhwniszqbwrlct1bdnx
1922290
1922283
2025-07-02T16:00:03Z
Futharker
106999
Edit
1922290
wikitext
text/x-wiki
* Fæddur: 10. maí 1969 í Akureyri, Ísland (57 ára gamall)
* Einar Örn Héðinsson, uppalinn á Akureyri, er hæfur vélaverkfræðingur sem hefur uppbyggt sterkan alþjóðlegan starfsferil í flug- og samgöngustjórnun. Hann hefur leitt flokkamál hjá ICAA og ICETRA, tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi á vegum ICAO og EASA og er þekktur fyrir framúrskarandi hæfni í skipulagningu og gæðastjórnun.
821dxdsnmijuaemzvnkg03aw5p4c61b
1922299
1922290
2025-07-02T17:37:54Z
Berserkur
10188
1922299
wikitext
text/x-wiki
{{eyða|eða endurskrifa, óvíst hvort sé markverður}}
* Fæddur: 10. maí 1969 í Akureyri, Ísland (57 ára gamall)
* Einar Örn Héðinsson, uppalinn á Akureyri, er hæfur vélaverkfræðingur sem hefur uppbyggt sterkan alþjóðlegan starfsferil í flug- og samgöngustjórnun. Hann hefur leitt flokkamál hjá ICAA og ICETRA, tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi á vegum ICAO og EASA og er þekktur fyrir framúrskarandi hæfni í skipulagningu og gæðastjórnun.
rodi0ycmqgaqarmnkigdyki5tarjxyg
Sigurjón Helgi Bjōrnsson
0
186865
1922287
2025-07-02T15:41:51Z
Futharker
106999
Inngangur
1922287
wikitext
text/x-wiki
'''Sigurjón''' '''Helgi Björnsson – Bridds-spilari'''
fæddur: 10. mars 1965
* Tók þátt í Reykjavíkur Bridge Festival árin 2019 og 2024. Í báðum tilfellum skráður á vini Astraðs (vinnuefni „BJÖRNSSON Sigurjón“) í einstaklings- og tvímenningum, og náði þar miðlungs árangri með um 12–18 VP (Victory Points) á hverja umferð
* Tækja- og leikstíll: hann spilar reglulega með fjölbreyttu bridgefélagafélagi (einnig við kappamenn eins og Ásmundur Örnólfsson, Guðmundur Auðunsson) úr Reykjavíkarsveitinni .
* Þjóðleg og alþjóðleg þátttaka: Hann kemur reglulega fram í innlendum keppnum og virðist einnig taka þátt í evrópskum netleikjum (þ.e. NM-online).
i1jwwebnccw0qjsbl1hkd7mqfuqvm22
1922298
1922287
2025-07-02T17:37:22Z
Berserkur
10188
1922298
wikitext
text/x-wiki
{{eyða|eða endurskrifa... ekki viss hvort sé markverður}}
'''Sigurjón''' '''Helgi Björnsson – Bridds-spilari'''
fæddur: 10. mars 1965
* Tók þátt í Reykjavíkur Bridge Festival árin 2019 og 2024. Í báðum tilfellum skráður á vini Astraðs (vinnuefni „BJÖRNSSON Sigurjón“) í einstaklings- og tvímenningum, og náði þar miðlungs árangri með um 12–18 VP (Victory Points) á hverja umferð
* Tækja- og leikstíll: hann spilar reglulega með fjölbreyttu bridgefélagafélagi (einnig við kappamenn eins og Ásmundur Örnólfsson, Guðmundur Auðunsson) úr Reykjavíkarsveitinni .
* Þjóðleg og alþjóðleg þátttaka: Hann kemur reglulega fram í innlendum keppnum og virðist einnig taka þátt í evrópskum netleikjum (þ.e. NM-online).
bydz4rfsaz5uav0pq54cofy1zraby87
Symphony X
0
186866
1922291
2025-07-02T16:42:43Z
Berserkur
10188
Bjó til síðu með „[[Mynd:Symphony X in Carrboro 2022.jpg|thumb|Symphony X (2022)]] '''Symphony X''' er bandarísk [[framsækið þungarokk|framsækin þungarokkssveit]] sem stofnuð var árið 1994 í Middletown, New Jersey. Tónlist sveitarinnar er einnig skilgreind stundum sem [[powermetal]] eða [[sinfónískt þungarokk]]. Symphony X hefur samið þemaplötur eins og um [[Paradísarmissir|Paradísarmissi]], goðsögnina um [[Atlantis]] og [[Ódysseifskviða|Ódysseifskviðu]]....“
1922291
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Symphony X in Carrboro 2022.jpg|thumb|Symphony X (2022)]]
'''Symphony X''' er bandarísk [[framsækið þungarokk|framsækin þungarokkssveit]] sem stofnuð var árið 1994 í Middletown, New Jersey. Tónlist sveitarinnar er einnig skilgreind stundum sem [[powermetal]] eða [[sinfónískt þungarokk]]. Symphony X hefur samið þemaplötur eins og um [[Paradísarmissir|Paradísarmissi]], goðsögnina um [[Atlantis]] og [[Ódysseifskviða|Ódysseifskviðu]]. Lag sveitarinnar The Odyssey af samnefndri plötu (2002) er 24 mínútna verk. <ref>[https://www.allmusic.com/artist/symphony-x-mn0000000343#biography Symphony X Biography]Allmusic</ref> Árið 2005 túraði sveitin á Gigantour ásamt t.d. [[Megadeth]], [[Dream Theater]], [[Nevermore]] og [[Anthrax]].
Sveitin hefur ekki gefi út efni í áratug en söngvarinn Russell Allen lenti í alvarlegu bílslysi árið 2017 og Covid-faraldurinn setti einnig strik í reikninginn.<ref>[https://www.symphonyx.com/site/band/ Band History] SymphonyX.com</ref>
==Meðlimir==
*Michael Romeo − gítar, bakraddir (1994–)
*Michael Pinnella − hljómborð, bakraddir (1994–)
*Jason Rullo – trommur (1994–1997, 1999–)
*Russell Allen − söngur (1995–)
*Michael LePond − bassi, bakraddir (1999–)
===Fyrrum meðlimir===
*Rod Tyler − söngur (1994−1995)
*Thomas Miller − bassi, bakraddir (1994−1999)
*Thomas Walling − trommur (1997−1999; dó 2022)
==Breiðskífur==
*Symphony X (1994)
*The Damnation Game (1995)
*The Divine Wings of Tragedy (1996)
*Twilight in Olympus (1998)
*V: The New Mythology Suite (2000)
*The Odyssey (2002)
*Paradise Lost (2007)
*Iconoclast (2011)
*Underworld (2015)
==Tilvísanir==
{{s|1994}}
[[Flokkur:Bandarískar þungarokkshljómsveitir]]
pikq0kboarnctw7q2y051avgt0n3bhg
1922292
1922291
2025-07-02T16:43:32Z
Berserkur
10188
1922292
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Symphony X in Carrboro 2022.jpg|thumb|Symphony X (2022)]]
'''Symphony X''' er bandarísk [[framsækið þungarokk|framsækin þungarokkssveit]] sem stofnuð var árið 1994 í Middletown, New Jersey. Tónlist sveitarinnar er einnig skilgreind stundum sem [[powermetal]] eða [[sinfónískt þungarokk]]. Symphony X hefur samið þemaplötur eins og um [[Paradísarmissir|Paradísarmissi]], goðsögnina um [[Atlantis]] og [[Ódysseifskviða|Ódysseifskviðu]]. Lag sveitarinnar The Odyssey af samnefndri plötu (2002) er 24 mínútna verk. <ref>[https://www.allmusic.com/artist/symphony-x-mn0000000343#biography Symphony X Biography]Allmusic</ref> Árið 2005 túraði sveitin á Gigantour ásamt t.d. [[Megadeth]], [[Dream Theater]], [[Nevermore]] og [[Anthrax]].
Sveitin hefur ekki gefið út efni í áratug en söngvarinn Russell Allen lenti í alvarlegu bílslysi árið 2017 og Covid-faraldurinn setti einnig strik í reikninginn.<ref>[https://www.symphonyx.com/site/band/ Band History] SymphonyX.com</ref>
==Meðlimir==
*Michael Romeo − gítar, bakraddir (1994–)
*Michael Pinnella − hljómborð, bakraddir (1994–)
*Jason Rullo – trommur (1994–1997, 1999–)
*Russell Allen − söngur (1995–)
*Michael LePond − bassi, bakraddir (1999–)
===Fyrrum meðlimir===
*Rod Tyler − söngur (1994−1995)
*Thomas Miller − bassi, bakraddir (1994−1999)
*Thomas Walling − trommur (1997−1999; dó 2022)
==Breiðskífur==
*Symphony X (1994)
*The Damnation Game (1995)
*The Divine Wings of Tragedy (1996)
*Twilight in Olympus (1998)
*V: The New Mythology Suite (2000)
*The Odyssey (2002)
*Paradise Lost (2007)
*Iconoclast (2011)
*Underworld (2015)
==Tilvísanir==
{{s|1994}}
[[Flokkur:Bandarískar þungarokkshljómsveitir]]
8k31akbhy1syj7o5m5pee1wag829vjg
SS Shirvan
0
186867
1922319
2025-07-02T19:15:39Z
Alvaldi
71791
Bjó til síðu með „{{Skip |nafn=SS ''Shirvan'' |mynd= Flag of the United Kingdom.svg |alt= |skipstjóri = Edward Fermor Pattenden |útgerð=Baltic Trading Co Ltd, London |þyngd= 6,017 |lengd=130 |breidd=16,3 |dýpt=9,6 |vélar= Gufuvélar |hraði= 10 |tegund=[[Olíuskip|Olíuflutningaskip]] |bygging=1925 - Sir W.G. Armstrong, Whitworth & Co Ltd,<br/>[[Newcastle upon Tyne]]. }} '''SS ''Shirvan''''' var breskt [[Olíuskip|olíuflutningaskip]] sem byggt var árið 1925 í Newcastl...“
1922319
wikitext
text/x-wiki
{{Skip
|nafn=SS ''Shirvan''
|mynd= Flag of the United Kingdom.svg
|alt=
|skipstjóri = Edward Fermor Pattenden
|útgerð=Baltic Trading Co Ltd, London
|þyngd= 6,017
|lengd=130
|breidd=16,3
|dýpt=9,6
|vélar= Gufuvélar
|hraði= 10
|tegund=[[Olíuskip|Olíuflutningaskip]]
|bygging=1925 - Sir W.G. Armstrong, Whitworth & Co Ltd,<br/>[[Newcastle upon Tyne]].
}}
'''SS ''Shirvan''''' var breskt [[Olíuskip|olíuflutningaskip]] sem byggt var árið 1925 í [[Newcastle upon Tyne]] í [[England|Englandi]]. Því var sökkt af kafbáti við Íslandsstrendur árið 1944.
==Seinni heimstyrjöldin==
Í nóvember 1944 var það partur af skipaflutningalestinni ''UR-142''. þann 10. nóvember varð skipið viðskila við restina af hinum skipunum vegna storms sem geysaði. Upp úr hádegi varð það fyrir tundurskeytaárásum frá [[Þýski kafbáturinn U-300|þýska kafbátnum ''U-300'']] og braust út mikill eldur um borð. Íslenska farþegaskipið ''[[E/S Goðafoss|Goðafoss]]'', sem var í sömu skipalest, bjargaði 20 úr áhöfn ''Shirvan'' um borð en varð stuttu seinna einnig fyrir tundurskeytum frá ''U-300'' og sökk á rúmum fjórum mínútum. 18 manns af ''Shirvan'' fórust í árásinni, þar á meðal skipstjórinn Edward Fermor Pattenden, en 27 manns var seinna bjargað af [[HMS Reward (W 164)|HMS ''Reward'']] og norska vopnaða togaranum [[HMNoS Honningsvaag|HMNoS ''Honningsvaag'']].<ref>{{Cite web|url=https://uboat.net/allies/merchants/ship/3375.html|title=Shirvan (British Steam tanker) - Ships hit by German U-boats during WWII - uboat.net|website=uboat.net|access-date=2025-07-02}}</ref> 24 Íslendingar fórust með ''Goðafossi'' ásamt breskum merkjamanni og flestum áhafnarmeðlimum ''Shirvan'' sem hafði verið bjargað um borð.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/3484771|title=Árásin á Goðafoss|work=Útkall - Árás á Goðafoss|author=Óttar Sveinsson|pages=24–25|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2003-11-23|access-date=2025-07-02|via=[[Tímarit.is]]}}{{open access}}</ref>
Þrátt fyrir mikinn eld um borð sökk ''Shirvan'' ekki strax heldur rak stjórnlaust eftir að áhöfnin hafði yfirgefið það. Breski dráttarbáturinn ''[[Empire Wold]]'' var sendur frá [[Reykjavík]] til að reyna að bjarga skipinu en hvarf sporlaust með 16 manna áhöfn. Flakið dráttarbátsins fannst árið 2018 og er talið að það hafi farist vegna veðurs.<ref>{{Cite web|url=https://www.royalnavy.mod.uk/news/2018/may/22/180522-wartime-wreck-discovered-off-iceland|title=Wartime RN wreck discovered off Iceland after 74 years {{!}} Royal Navy|website=www.royalnavy.mod.uk|language=en|access-date=2025-07-02|quote=''Lost with her were seven Royal Navy personnel, led by 38-year-old reservist Lieutenant David Morris, and nine Merchant Navy sailors, including the tug’s 40-year-old Master, Henry Draper, from Gravesend, and Second Engineer Oswin ‘Happy Harry’ Green.''}}</ref>
Flak ''Shirvan'' fannst í júlí 2010 á um 100 metra dýpi skammt frá staðnum sem ráðist var á það.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/5333308?iabr=on#page/n3/mode/1up/|title=Fundu flak bresks olíuskips|publisher=[[Morgunblaðið]]|author1=Árni Sæberg|author2=Hjalti Geir Erlendsson|page=1, 4|date=2010-07-28|access-date=2025-07-02|via=[[Tímarit.is]]}}{{open access}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
==Heimildir==
*[https://www.tynebuiltships.co.uk/S-Ships/shirvan1925.html ''Shirvan''] á tynebuiltships.co.uk
[[Flokkur:Byggt 1925]]
[[Flokkur:Bresk skip]]
[[Flokkur:Skipsflök við Ísland]]
m5nbn4j19exfczbfe80yponkub3fih5
1922333
1922319
2025-07-02T20:18:25Z
Alvaldi
71791
Lagfæringar á texta.
1922333
wikitext
text/x-wiki
{{Skip
|nafn=SS ''Shirvan''
|mynd= Flag of the United Kingdom.svg
|alt=
|skipstjóri = Edward Fermor Pattenden
|útgerð=Baltic Trading Co Ltd, London
|þyngd= 6,017
|lengd=130
|breidd=16,3
|dýpt=9,6
|vélar= Gufuvélar
|hraði= 10
|tegund=[[Olíuskip|Olíuflutningaskip]]
|bygging=1925 - Sir W.G. Armstrong, Whitworth & Co Ltd,<br/>[[Newcastle upon Tyne]].
}}
'''SS ''Shirvan''''' var breskt [[Olíuskip|olíuflutningaskip]] sem byggt var árið 1925 í [[Newcastle upon Tyne]] í [[England|Englandi]]. Því var sökkt af kafbáti við Íslandsstrendur árið 1944.
==Seinni heimstyrjöldin==
Í nóvember 1944 var ''Shirvan'' partur af skipaflutningalestinni ''UR-142''. Þann 10. nóvember urðu skipin viðskila við hvert annað sökum slæms veðurs sem geysaði. Upp úr hádegi varð það fyrir tundurskeytaárásum frá [[Þýski kafbáturinn U-300|þýska kafbátnum ''U-300'']] og braust út mikill eldur um borð. Íslenska farþegaskipið ''[[E/S Goðafoss|Goðafoss]]'', sem var í sömu skipalest, bjargaði 20 úr áhöfn ''Shirvan'' um borð en varð stuttu seinna einnig fyrir tundurskeytum frá ''U-300'' og sökk á nokkrum mínútum. 18 manns af ''Shirvan'' fórust í árásinni, þar á meðal skipstjórinn Edward Fermor Pattenden, en 27 manns var seinna bjargað af [[HMS Reward (W 164)|HMS ''Reward'']] og norska vopnaða togaranum [[HMNoS Honningsvaag|HMNoS ''Honningsvaag'']].<ref>{{Cite web|url=https://uboat.net/allies/merchants/ship/3375.html|title=Shirvan (British Steam tanker) - Ships hit by German U-boats during WWII - uboat.net|website=uboat.net|access-date=2025-07-02}}</ref> 24 Íslendingar fórust með ''Goðafossi'' ásamt breskum merkjamanni og flestum áhafnarmeðlimum ''Shirvan'' sem hafði verið bjargað um borð.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/3484771|title=Árásin á Goðafoss|work=Útkall - Árás á Goðafoss|author=Óttar Sveinsson|pages=24–25|publisher=[[Morgunblaðið]]|language=is|date=2003-11-23|access-date=2025-07-02|via=[[Tímarit.is]]}}{{open access}}</ref>
Þrátt fyrir mikinn eld um borð sökk ''Shirvan'' ekki strax heldur rak stjórnlaust eftir að áhöfnin hafði yfirgefið það. Breski dráttarbáturinn ''[[Empire Wold]]'' var sendur frá [[Reykjavík]] til að reyna að bjarga skipinu en hvarf sporlaust í [[Faxaflói|Faxaflóa]] með 16 manna áhöfn. Flak dráttarbátsins fannst loks árið 2018 og er talið að það hafi farist vegna veðurs.<ref>{{Cite web|url=https://www.royalnavy.mod.uk/news/2018/may/22/180522-wartime-wreck-discovered-off-iceland|title=Wartime RN wreck discovered off Iceland after 74 years {{!}} Royal Navy|website=www.royalnavy.mod.uk|language=en|access-date=2025-07-02|quote=''Lost with her were seven Royal Navy personnel, led by 38-year-old reservist Lieutenant David Morris, and nine Merchant Navy sailors, including the tug’s 40-year-old Master, Henry Draper, from Gravesend, and Second Engineer Oswin ‘Happy Harry’ Green.''}}</ref>
Flak ''Shirvan'' fannst í júlí 2010 á um 100 metra dýpi skammt frá staðnum sem ráðist var á það.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/5333308?iabr=on#page/n3/mode/1up/|title=Fundu flak bresks olíuskips|publisher=[[Morgunblaðið]]|author1=Árni Sæberg|author2=Hjalti Geir Erlendsson|page=1, 4|date=2010-07-28|access-date=2025-07-02|via=[[Tímarit.is]]}}{{open access}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
==Heimildir==
*[https://www.tynebuiltships.co.uk/S-Ships/shirvan1925.html ''Shirvan''] á tynebuiltships.co.uk
[[Flokkur:Byggt 1925]]
[[Flokkur:Bresk skip]]
[[Flokkur:Skipsflök við Ísland]]
2vv3o97gnzys9v6w0t9htmezc191lor
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
0
186868
1922349
2025-07-02T22:42:29Z
Berserkur
10188
Bjó til síðu með „{{Knattspyrnumaður |nafn=Karólína Lea Vilhjálmsdóttir |mynd=[[File:2023-09-26 Fussball, UEFA Women's Nations League, Deutschland - Island 1DX 2364.jpg |250px]] |fullt nafn=Karólína Lea Vilhjálmsdóttir |fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|2001|08|8}} |fæðingarbær=Reykjavík |fæðingarland=Ísland |hæð=1,77 m |staða=miðherji |núverandi lið=Inter Milan |númer=23 |ár í yngri flokkum= |yngriflokkalið= |ár1=2016-2017 |ár2=2018-2020 |ár3...“
1922349
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnumaður
|nafn=Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
|mynd=[[File:2023-09-26 Fussball, UEFA Women's Nations League, Deutschland - Island 1DX 2364.jpg |250px]]
|fullt nafn=Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
|fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|2001|08|8}}
|fæðingarbær=Reykjavík
|fæðingarland=Ísland
|hæð=1,77 m
|staða=miðherji
|núverandi lið=Inter Milan
|númer=23
|ár í yngri flokkum=
|yngriflokkalið=
|ár1=2016-2017
|ár2=2018-2020
|ár3=2021-2025
|ár4=2021-2023
|ár5=2023-2025
|ár6=2025-
|lið1=FH
|lið2=Breiðablik
|lið3=FC Bayern München
|lið4=FC Bayern München II
|lið5=→Bayer Leverkusen (lán)
|lið6=Inter Milan
|leikir (mörk)1=29 (3)
|leikir (mörk)2=49 (8)
|leikir (mörk)3=23 (0)
|leikir (mörk)4=3 (3)
|leikir (mörk)5=44 (7)
|leikir (mörk)6=0 (0)
|landsliðsár=2016-2017<br>2016-2018<br>2018-2020<br>2019-
|landslið=Ísland U-16<br>U17<br>U-19<br>[[Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu|Ísland]]
|landsliðsleikir (mörk)=11 (2)<br>15 (7)<br>22 (10)<br>55 (15)
|mfuppfært= júlí 2025
|lluppfært= júlí 2025
}}
'''Karólína Lea Vilhjálmsdóttir''' (f. [[8. ágúst]] [[2001]]) er íslensk knattspyrnukona sem spilar fyrir Inter Milan og íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu. Hún spilar sem framsækinn miðherji.
Karólína hóf ferilinn með FH. Hún vann svo Bestu deild kvenna með Breiðabliki tvívegis og bikartitla. Árið 2021 gerði hún samning við FC Bayern München þar sem hún vann einnig deildina. Hún var þó oft bundin við bekkinn og hélt til Bayer Leverkusen til að fá meiri spiltíma. <ref>[https://fcbayern.com/frauen/en/news/2023/07/karolina-vilhjalmsdottir-joins-bayer-leverkusen-on-loan KARÓLÍNA VILHJÁLMSDÓTTIR JOINS BAYER LEVERKUSEN ON LOAN] FC Bayern München, 7. júlí 2023</ref>
[[Gylfi Sigurðsson]], knattspyrnumaður er frændi Karólínu.
==Tenglar==
* [https://www.ksi.is/mot/leikmadur/?leikmadur=202121 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - KSÍ]
{{f|2001}}
[[Flokkur:Íslenskar knattspyrnukonur]]
5ag2ojblwqlvcxn3kwu6d1azrydevvy
1922350
1922349
2025-07-02T22:43:13Z
Berserkur
10188
1922350
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnumaður
|nafn=Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
|mynd=[[File:2023-09-26 Fussball, UEFA Women's Nations League, Deutschland - Island 1DX 2364.jpg |250px]]
|fullt nafn=Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
|fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|2001|08|8}}
|fæðingarbær=Reykjavík
|fæðingarland=Ísland
|hæð=1,77 m
|staða=miðherji
|núverandi lið=Inter Milan
|númer=23
|ár í yngri flokkum=
|yngriflokkalið=
|ár1=2016-2017
|ár2=2018-2020
|ár3=2021-2025
|ár4=2021-2023
|ár5=2023-2025
|ár6=2025-
|lið1=FH
|lið2=Breiðablik
|lið3=FC Bayern München
|lið4=FC Bayern München II
|lið5=→Bayer Leverkusen (lán)
|lið6=Inter Milan
|leikir (mörk)1=29 (3)
|leikir (mörk)2=49 (8)
|leikir (mörk)3=23 (0)
|leikir (mörk)4=3 (3)
|leikir (mörk)5=44 (7)
|leikir (mörk)6=0 (0)
|landsliðsár=2016-2017<br>2016-2018<br>2018-2020<br>2019-
|landslið=Ísland U-16<br>U17<br>U-19<br>[[Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu|Ísland]]
|landsliðsleikir (mörk)=11 (2)<br>15 (7)<br>22 (10)<br>55 (15)
|mfuppfært= júlí 2025
|lluppfært= júlí 2025
}}
'''Karólína Lea Vilhjálmsdóttir''' (f. [[8. ágúst]] [[2001]]) er íslensk knattspyrnukona sem spilar fyrir Inter Milan og íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu. Hún spilar sem framsækinn miðherji.
Karólína hóf ferilinn með FH. Hún vann svo Bestu deild kvenna með Breiðabliki tvívegis og bikartitla. Árið 2021 gerði hún samning við FC Bayern München þar sem hún vann einnig deildina. Hún var þó oft bundin við bekkinn og hélt til Bayer Leverkusen til að fá meiri spiltíma. <ref>[https://fcbayern.com/frauen/en/news/2023/07/karolina-vilhjalmsdottir-joins-bayer-leverkusen-on-loan KARÓLÍNA VILHJÁLMSDÓTTIR JOINS BAYER LEVERKUSEN ON LOAN] FC Bayern München, 7. júlí 2023</ref>
[[Gylfi Sigurðsson]], knattspyrnumaður er frændi Karólínu.
==Tenglar==
* [https://www.ksi.is/mot/leikmadur/?leikmadur=202121 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - KSÍ]
==Tilvísanir==
{{f|2001}}
[[Flokkur:Íslenskar knattspyrnukonur]]
awgjjuwhu1own81c7t2it3htfy4u9c9
Victor Wembanyama
0
186869
1922354
2025-07-02T23:51:31Z
Pétur Felix Bergmansson Norton
107002
Aha
1922354
wikitext
text/x-wiki
'''Victor Wembanyama''' (fæddur 4. janúar 2004) oft kallaður "Wemby" eða "Geimveran" (The Alien) er franskur atvinnumaður í [[Körfuknattleikur|körfubolta]] sem spilar fyrir [[San Antonio Spurs]] í [[National Basketball Association|NBA]]<nowiki/>-deildinni. Wembanyama hefur verið kallaður efnilegasti körfuboltamaður allra tíma,<ref>{{Cite web|url=https://www.forbes.com/sites/adamzagoria/2022/10/06/18-year-old-frenchman-victor-wembanyama-being-hailed-as-the-single-greatest-prospect-in-nba-history/|title=18-Year-Old Frenchman Victor Wembanyama Being Hailed As The ‘Single Greatest Prospect In NBA History’|last=Zagoria|first=Adam|website=Forbes|language=en|access-date=2025-07-02}}</ref>meðal annars vegna einstakrar blöndu af hæð, varnarhæfileikum, skotgetu og liðleika. Hann var valinn fyrstur í [[Nýliðaval NBA|nýliðavalinu]] árið 2023 af San Antonio Spurs.<ref>{{Cite web|url=https://www.nba.com/news/victor-wembanyama-is-the-no-1-pick-in-nba-draft|title=Victor Wembanyama is the No. 1 pick in NBA Draft {{!}} NBA.com|website=NBA|language=en|access-date=2025-07-02}}</ref>
dmvp878a3631p3ahg3xa5nz21an4a79
1922356
1922354
2025-07-03T00:13:51Z
Berserkur
10188
1922356
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Victor Wembanyama San Antonio Spurs 2024.jpg|thumb|Victor Wembanyama.]]
'''Victor Wembanyama''' (fæddur 4. janúar 2004) oft kallaður "Wemby" eða "Geimveran" (The Alien) er franskur atvinnumaður í [[Körfuknattleikur|körfubolta]] sem spilar fyrir [[San Antonio Spurs]] í [[National Basketball Association|NBA]]<nowiki/>-deildinni. Wembanyama hefur verið kallaður efnilegasti körfuboltamaður allra tíma,<ref>{{Cite web|url=https://www.forbes.com/sites/adamzagoria/2022/10/06/18-year-old-frenchman-victor-wembanyama-being-hailed-as-the-single-greatest-prospect-in-nba-history/|title=18-Year-Old Frenchman Victor Wembanyama Being Hailed As The ‘Single Greatest Prospect In NBA History’|last=Zagoria|first=Adam|website=Forbes|language=en|access-date=2025-07-02}}</ref>meðal annars vegna einstakrar blöndu af hæð, varnarhæfileikum, skotgetu og liðleika. Hann var valinn fyrstur í [[Nýliðaval NBA|nýliðavalinu]] árið 2023 af San Antonio Spurs.<ref>{{Cite web|url=https://www.nba.com/news/victor-wembanyama-is-the-no-1-pick-in-nba-draft|title=Victor Wembanyama is the No. 1 pick in NBA Draft {{!}} NBA.com|website=NBA|language=en|access-date=2025-07-02}}</ref>
==Tilvísanir==
{{F|2004}}
[[Flokkur:Franskir körfuknattleiksmenn]]
qw52kd6fnpojlxrc0ttf51j397sl9hd
1922388
1922356
2025-07-03T09:33:35Z
Alvaldi
71791
Tiltekt
1922388
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox basketball biography
| name = Victor Wembanyama
| image = Victor Wembanyama San Antonio Spurs 2024.jpg
| caption = Wembanyama með [[San Antonio Spurs]] árið 2024
| position = Miðherji
| height_cm = 222
| league = [[National Basketball Association|NBA]]
| team = San Antonio Spurs
| number = 1
| birth_date = {{birth date and age|2004|1|4|df=y}}
| birth_place = Le Chesnay, Frakkland
| national_team = {{flagdeco|FRA}} [[Franska karlalandsliðið í körfuknattleik|Frakkland]]
| draft_year = 2023
| draft_round = 1
| draft_pick = 1
| draft_team = [[San Antonio Spurs]]
| career_start = 2019
| career_end =
| years1 = 2019–2021
| team1 = [[Nanterre 92]]
| years2 = 2020–2021
| team2 = →[[Centre Fédéral de Basket-ball|Centre Fédéral]]
| years3 = 2021–2022
| team3 = [[ASVEL Basket|ASVEL]]
| years4 = 2022–2023
| team4 = [[Metropolitans 92]]
| years5 = 2023–nú
| team5 = [[San Antonio Spurs]]
}}
'''Victor Wembanyama''' (fæddur 4. janúar 2004) oft kallaður "Wemby" eða "Geimveran" (The Alien) er franskur atvinnumaður í [[Körfuknattleikur|körfubolta]] sem spilar fyrir [[San Antonio Spurs]] í [[National Basketball Association|NBA]]<nowiki/>-deildinni. Wembanyama hefur verið kallaður efnilegasti körfuboltamaður allra tíma,<ref>{{Cite web|url=https://www.forbes.com/sites/adamzagoria/2022/10/06/18-year-old-frenchman-victor-wembanyama-being-hailed-as-the-single-greatest-prospect-in-nba-history/|title=18-Year-Old Frenchman Victor Wembanyama Being Hailed As The ‘Single Greatest Prospect In NBA History’|last=Zagoria|first=Adam|website=Forbes|language=en|access-date=2025-07-02}}</ref> meðal annars vegna einstakrar blöndu af hæð, varnarhæfileikum, skotgetu og liðleika. Hann var valinn fyrstur í [[Nýliðaval NBA|nýliðavalinu]] árið 2023 af San Antonio Spurs.<ref>{{Cite web|url=https://www.nba.com/news/victor-wembanyama-is-the-no-1-pick-in-nba-draft|title=Victor Wembanyama is the No. 1 pick in NBA Draft {{!}} NBA.com|website=NBA|language=en|access-date=2025-07-02}}</ref>
Wembanyama hóf feril sinn með Nanterre 92 í heimalandi sínu. Árið 2022 varð hann franskur meistari með [[ASVEL Basket|ASVEL]]. Ári seinna var hann valinn bæði leikmaður ársins og varnarmaður ársins í LNB Élite deildinni ásamt því að leiða hana í stigaskorun og vörðum skotum. Sama ár var hann valinn körfuknattleiksmaður ársins í Frakklandi.<ref name="Britannica"/>
Wembanyama lék fyrst með [[Franska karlalandsliðið í körfuknattleik|Franska landsliðinu]] í november 2022. Hann lék með liðinu á Ólympíuleikunum 2024 og hjálpaði Frakklandi að ná silfri.<ref name="Britannica">{{Cite web|url=https://www.britannica.com/biography/Victor-Wembanyama|title=Victor Wembanyama {{!}} Biography, Height, Stats, & Facts {{!}} Britannica|date=2025-06-10|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2025-07-03}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{F|2004}}
[[Flokkur:Franskir körfuknattleiksmenn]]
[[Flokkur:Franskir Ólympíuverðlaunahafar]]
[[Flokkur:NBA leikmenn]]
8h88yjzfycuoav0dwpr1ltlvubgvqxi
Atlantis: Týnda Borgin
0
186870
1922357
2025-07-03T00:23:57Z
TKSnaevarr
53243
Tilvísun á [[Atlantis: Týnda borgin]]
1922357
wikitext
text/x-wiki
#TILVÍSUN[[Atlantis: Týnda borgin]]
tc6ttykosj0jl9zu5lm7canys4g3duc
Flokkur:Franskir Ólympíuverðlaunahafar
14
186871
1922386
2025-07-03T09:26:12Z
Alvaldi
71791
Bjó til síðu með „[[Flokkur:Ólympíuverðlaunahafar]]“
1922386
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Ólympíuverðlaunahafar]]
risk3879arr1u8ozyns7jvz4bs81278