Wikipedia
iswiki
https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a
MediaWiki 1.45.0-wmf.8
first-letter
Miðill
Kerfissíða
Spjall
Notandi
Notandaspjall
Wikipedia
Wikipediaspjall
Mynd
Myndaspjall
Melding
Meldingarspjall
Snið
Sniðaspjall
Hjálp
Hjálparspjall
Flokkur
Flokkaspjall
Gátt
Gáttaspjall
TimedText
TimedText talk
Module
Module talk
Event
Event talk
Listi yfir forsætisráðherra Íslands
0
632
1922700
1919142
2025-07-05T12:18:28Z
Leikstjórinn
74989
1922700
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Iceland-Reykjavik-Stjornarrad-1.jpg|thumb|285x285px|[[Stjórnarráð Íslands|Stjórnarráðið]] er vinnustaður forsætisráðherra hverju sinni og forsætisráðuneytisins.]]
Þetta er listi yfir einstaklinga sem gegnt hafa embætti '''[[forsætisráðherra Íslands]]'''. Forsætisráðherra er [[Stjórnarleiðtogi|leiðtogi]] [[ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnar Íslands]].
== Ráðherrar heimastjórnar Íslands ==
{{Aðalgrein|Ráðherra Íslands}}
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" |Nr.
!Mynd
!Ráðherra
!Skipun
!Lausn
!Flokkur
|-
!'''1'''
| bgcolor="#0b24fb" |
|[[Mynd:Hannes Hafstein 1904 (cropped).png|frameless|138x138dp]]
|[[Hannes Hafstein]]
|[[1. febrúar]] [[1904]]
|[[31. mars]] [[1909]]
|[[Heimastjórnarflokkurinn|Heimastjórnaflokkurinn]]
|-
!'''2'''
| bgcolor="#00BFFF" |
|[[Mynd:Björn Jónsson.jpg|frameless|125x125dp]]
|[[Björn Jónsson]]
|[[31. mars]] [[1909]]
|[[14. mars]] [[1911]]
|[[Landvarnarflokkurinn]]
|-
!'''3'''
| bgcolor="#D3D3D3" |
|[[Mynd:Kristjan_Jonsson.jpg|100px]]
|[[Kristján Jónsson (ráðherra)|Kristján Jónsson]]
|[[14. mars]] [[1911]]
|[[24. júlí]] [[1912]]
|Utan flokka
|-
!'''(1)'''
| bgcolor="#030e88" |
|[[Mynd:Hannes Hafstein 1904 (cropped).png|frameless|138x138dp]]
|[[Hannes Hafstein]]
|[[25. júlí]] [[1912]]
|[[21. júlí]] [[1914]]
|[[Sambandsflokkurinn]]
|-
!'''4'''
| bgcolor="#00BFFF" |
|[[Mynd:Sigurður_Eggerz.jpg|100px]]
|[[Sigurður Eggerz]]
|[[21. júlí]] [[1914]]
|[[4. maí]] [[1915]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn eldri|Sjálfstæðisflokkurinn]]
|-
!'''5'''
| bgcolor="#00BFFF" |
|[[Mynd:EinarArnorsson.jpg|100px]]
|[[Einar Arnórsson]]
|[[4. maí]] [[1915]]
|[[4. janúar]] [[1917]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn eldri|Sjálfstæðisflokkurinn langsum]]
|}
== Forsætisráðherrar Íslands ==
{{Aðalgrein|Forsætisráðherra Íslands}}
=== Forsætisráðherrar hins fullvalda konungsríkis Íslands ===
:[[Konungsríkið Ísland|Hið fullvalda konungsríki Ísland]] ([[1. desember]] [[1918]] – [[17. júní]] [[1944]])''
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" rowspan="2" |Nr.
! rowspan="2" |Mynd
! rowspan="2" |Forsætisráðherra
! rowspan="2" |Skipun
! rowspan="2" |Lausn
! rowspan="2" |Flokkur
! rowspan="22" |
! colspan="3" |Ríkisstjórn
|-
!Ráðuneyti
!Flokkar
!Kosningar
|-
! rowspan="3" |1
| rowspan="3" bgcolor="#0b24fb" |
| rowspan="3" |[[Mynd:Jón_Magnússon1.jpg|100px]]
| rowspan="3" |[[Jón Magnússon (f. 1859)|Jón Magnússon]]
| rowspan="3" |[[4. janúar]] [[1917]]
| rowspan="3" |[[7. mars]] [[1922]]
| rowspan="3" |[[Heimastjórnarflokkurinn]]
| rowspan="2" |[[Jón Magnússon (f. 1859)|Fyrsta]]
| rowspan="2" |[[Heimastjórnarflokkurinn]]
[[Sjálfstæðisflokkurinn eldri|Sjálfstæðisflokkur langsum]]
[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[1916]]
|-
| rowspan="3" |[[1919]]
|-
|[[Jón Magnússon (f. 1859)|Annað]]
|[[Heimastjórnarflokkurinn]]
Þingmenn utan flokka
|-
! rowspan="2" |(2)
| rowspan="2" bgcolor="#00BFFF" |
| rowspan="2" |[[Mynd:Sigurður_Eggerz.jpg|100px]]
| rowspan="2" |[[Sigurður Eggerz]]
| rowspan="2" |[[7. mars]] [[1922]]
| rowspan="2" |[[22. mars]] [[1924]]
| rowspan="2" |[[Sjálfstæðisflokkurinn eldri|Sjálfstæðisflokkurinn]]
| rowspan="2" |[[Sigurður Eggerz|Fyrsta]]
| rowspan="2" |[[Sjálfstæðisflokkurinn eldri|Sjálfstæðisflokkurinn]]
Þingmenn utan flokka
|-
| rowspan="3" |[[Alþingiskosningar 1923|1923]]
|-
!(1)
| bgcolor="#87add7" |
|[[Mynd:Jón_Magnússon1.jpg|100px]]
|[[Jón Magnússon (f. 1859)|Jón Magnússon]]
|[[22. mars]] [[1924]]
|[[23. júní]] [[1926]]
|[[Íhaldsflokkurinn]]
|[[Jón Magnússon (f. 1859)|Þriðja]]
| rowspan="2" |[[Íhaldsflokkurinn]]
|-
!3
| bgcolor="#87add7" |
|[[Mynd:JThorl1927.jpg|frameless|138x138dp]]
|[[Jón Þorláksson (stjórnmálamaður)|Jón Þorláksson]]
|[[8. júlí]] [[1926]]
|[[28. ágúst]] [[1927]]
|[[Íhaldsflokkurinn]]
|[[Jón Þorláksson (stjórnmálamaður)|Fyrsta]]
|-
! rowspan="2" |4
| rowspan="2" bgcolor="#8EC83E" |
| rowspan="2" |[[Mynd:Tryggvi Þórhallson.jpg|frameless|125x125dp]]
| rowspan="2" |[[Tryggvi Þórhallsson]]
| rowspan="2" |[[28. ágúst]] [[1927]]
| rowspan="2" |[[3. júní]] [[1932]]
| rowspan="2" |[[Framsóknarflokkurinn]]
| rowspan="2" |[[Tryggvi Þórhallsson|Fyrsta]]
| rowspan="2" |[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Alþingiskosningar 1927|1927]]
|-
| rowspan="2" |[[Alþingiskosningar 1931|1931]]
|-
! rowspan="2" |5
| rowspan="2" bgcolor="#8EC83E" |
| rowspan="2" |[[Mynd:Asgeir_Asgeirsson.jpg|100px]]
| rowspan="2" |[[Ásgeir Ásgeirsson]]
| rowspan="2" |[[3. júní]] [[1932]]
| rowspan="2" |[[28. júlí]] [[1934]]
| rowspan="2" |[[Framsóknarflokkurinn]]
| rowspan="2" |[[Ráðuneyti Ásgeirs Ásgeirssonar|Fyrsta]]
| rowspan="2" |[[Framsóknarflokkurinn]]
[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
[[Bændaflokkurinn (síðari)|Bændaflokkurinn]]
|-
|[[Alþingiskosningar 1933|1933]]
|-
! rowspan="5" |6
| rowspan="5" bgcolor="#8EC83E" |
| rowspan="5" |[[Mynd:Hermann Jonasson.jpg|125x125dp]]
| rowspan="5" |[[Hermann Jónasson]]
| rowspan="5" |[[28. júlí]] [[1934]]
| rowspan="5" |[[16. maí]] [[1942]]
| rowspan="5" |[[Framsóknarflokkurinn]]
| rowspan="2" |[[Fyrsta ráðuneyti Hermanns Jónassonar|Fyrsta]]
| rowspan="2" |[[Framsóknarflokkurinn]]
[[Alþýðuflokkurinn]]
|[[Alþingiskosningar 1934|1934]]
|-
| rowspan="5" |[[Alþingiskosningar 1937|1937]]
|-
|[[Hermann Jónasson|Annað]]
|[[Framsóknarflokkurinn]]
|-
|[[Hermann Jónasson|Þriðja]]
| rowspan="2" |[[Framsóknarflokkurinn]]
[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
[[Alþýðuflokkurinn]]
|-
|[[Hermann Jónasson|Fjórða]]
|-
! rowspan="3" |7
| rowspan="3" bgcolor="#00ADEF" |
| rowspan="3" | [[Mynd:Olafur Thors.jpg|frameless|157x157dp]]
| rowspan="3" |[[Ólafur Thors]]
| rowspan="3" |[[16. maí]] [[1942]]
| rowspan="3" |[[16. desember]] [[1942]]
| rowspan="3" |[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
| rowspan="3" |[[Ólafur Thors|Fyrsta]]
| rowspan="3" |[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|-
|[[Alþingiskosningar 1942 (júlí)|1942 (júlí)]]
|-
| rowspan="2" |[[Alþingiskosningar 1942 (október)|1942 (október)]]
|-
!8
| bgcolor="#D3D3D3" |
|[[Mynd:Björn Þórðarson.png|100px]]
|[[Björn Þórðarson]]
|[[16. desember]] [[1942]]
|[[21. október]] [[1944]]
|Utan flokka
|[[Ráðuneyti Björns Þórðarsonar|Fyrsta]]
|Ráðherrar utan þings
|}
=== Forsætisráðherrar Lýðveldisins Íslands ===
: [[Lýðveldið Ísland]] (frá [[17. júní]] [[1944]])
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" rowspan="2" |Nr.
! rowspan="2" |Mynd
! rowspan="2" |Forsætisráðherra
! rowspan="2" |Skipun
! rowspan="2" |Lausn
! rowspan="2" |Flokkur
! rowspan="42" |
! colspan="3" |Ríkisstjórn
|-
!Ráðuneyti
!Flokkar
!Kosningar
|-
! rowspan="2" |(7)
| rowspan="2" bgcolor="#00ADEF" |
| rowspan="2" | [[Mynd:Olafur Thors.jpg|frameless|157x157dp]]
| rowspan="2" |[[Ólafur Thors]]
| rowspan="2" |[[21. október]] [[1944]]
| rowspan="2" |[[4. febrúar]] [[1947]]
| rowspan="2" |[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
| rowspan="2" |[[Annað ráðuneyti Ólafs Thors|Annað]]
| rowspan="2" |[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
[[Alþýðuflokkurinn]]
[[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]]
|[[Alþingiskosningar 1942 (október)|1942 (október)]]
|-
| rowspan="2" |[[Alþingiskosningar 1946|1946]]
|-
!9
| bgcolor="#da2128" |
|[[Mynd:Stefán Jóhann Stefánsson.jpg|frameless|146x146dp]]
|[[Stefán Jóhann Stefánsson]]
|[[4. febrúar]] [[1947]]
|[[6. desember]] [[1949]]
|[[Alþýðuflokkurinn]]
|[[Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar|Fyrsta]]
|[[Alþýðuflokkurinn]]
[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
[[Framsóknarflokkurinn]]
|-
!(7)
| bgcolor="#00ADEF" |
| [[Mynd:Olafur Thors.jpg|frameless|157x157dp]]
|[[Ólafur Thors]]
|[[6. desember]] [[1949]]
|[[14. mars]] [[1950]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|[[Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors|Þriðja]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
| rowspan="2" |[[Alþingiskosningar 1949|1949]]
|-
!10
| bgcolor="#8EC83E" |
|[[Mynd:Steingrímur Steinþórsson.jpg|100px]]
|[[Steingrímur Steinþórsson]]
|[[14. mars]] [[1950]]
|[[11. september]] [[1953]]
|[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Steingrímur Steinþórsson|Fyrsta]]
|[[Framsóknarflokkurinn]]
[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|-
!(7)
| bgcolor="#00ADEF" |
| [[Mynd:Olafur Thors.jpg|frameless|157x157dp]]
|[[Ólafur Thors]]
|[[11. september]] [[1953]]
|[[24. júlí]] [[1956]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|[[Ólafur Thors|Fjórða]]
|[[Framsóknarflokkurinn]]
[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|[[Alþingiskosningar 1953|1953]]
|-
!(6)
| bgcolor="#8EC83E" |
|[[Mynd:Hermann Jonasson.jpg|125x125dp]]
|[[Hermann Jónasson]]
|[[24. júlí]] [[1956]]
|[[23. desember]] [[1958]]
|[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar|Fimmta]]
|[[Framsóknarflokkurinn]]
[[Alþýðuflokkurinn]]
[[Alþýðubandalagið]]
| rowspan="2" |[[Alþingiskosningar 1956|1956]]
|-
! rowspan="2" |11
| rowspan="2" bgcolor="#da2128" |
| rowspan="2" |[[Mynd:Emil Jónsson.jpg|100px]]
| rowspan="2" |[[Emil Jónsson]]
| rowspan="2" |[[23. desember]] [[1958]]
| rowspan="2" |[[20. nóvember]] [[1959]]
| rowspan="2" |[[Alþýðuflokkurinn]]
| rowspan="2" |[[Ráðuneyti Emils Jónssonar|Fyrsta]]
| rowspan="2" |[[Alþýðuflokkurinn]]
|-
|[[Alþingiskosningar 1959 (júní)|1959 (júní)]]
|-
!(7)
| bgcolor="#00ADEF" |
| [[Mynd:Olafur Thors.jpg|frameless|157x157dp]]
|[[Ólafur Thors]]
|[[20. nóvember]] [[1959]]
|[[8. september]] [[1961]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
| rowspan="3" |[[Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors|Fimmta]]
| rowspan="6" |[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
[[Alþýðuflokkurinn]]
| rowspan="3" |[[Alþingiskosningar 1959 (október)|1959 (október)]]
|-
!12
| bgcolor="#00ADEF" |
|[[Mynd:Bjarni_Benediktsson_1908.jpg|100px]]
|[[Bjarni Benediktsson (f. 1908)|Bjarni Benediktsson]]
|[[8. september]] [[1961]]
|[[31. desember]] [[1961]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|-
!(7)
| bgcolor="#00ADEF" |
| [[Mynd:Olafur Thors.jpg|frameless|157x157dp]]
|[[Ólafur Thors]]
|[[31. desember]] [[1961]]
|[[14. nóvember]] [[1963]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|-
! rowspan="2" |(12)
| rowspan="2" bgcolor="#00ADEF" |
| rowspan="2" |[[Mynd:Bjarni_Benediktsson_1908.jpg|100px]]
| rowspan="2" |[[Bjarni Benediktsson (f. 1908)|Bjarni Benediktsson]]
| rowspan="2" |[[14. nóvember]] [[1963]]
| rowspan="2" |[[10. júlí]] [[1970]]
| rowspan="2" |[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
| rowspan="2" |[[Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar 1963-1970|Fyrsta]]
|[[Alþingiskosningar 1963|1963]]
|-
| rowspan="2" |[[Alþingiskosningar 1967|1967]]
|-
!13
| bgcolor="#00ADEF" |
|[[Mynd:Jóhann Hafstein.jpg|100px]]
|[[Jóhann Hafstein]]
|[[10. júlí]] [[1970]]
|[[14. júlí]] [[1971]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|[[Jóhann Hafstein|Fyrsta]]
|-
!14
| bgcolor="#8EC83E" |
|[[Mynd:OlafurJohannesson1913.jpg|100px]]
|[[Ólafur Jóhannesson (stjórnmálamaður)|Ólafur Jóhannesson]]
|[[14. júlí]] [[1971]]
|[[28. ágúst]] [[1974]]
|[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Ólafur Jóhannesson (f. 1913)|Fyrsta]]
|[[Framsóknarflokkurinn]]
[[Alþýðubandalagið]]
[[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna]]
|[[Alþingiskosningar 1971|1971]]
|-
!15
| bgcolor="#00ADEF" |
| [[Mynd:Geir Hallgrímsson (cropped).jpg|frameless|98x98dp]]
|[[Geir Hallgrímsson]]
|[[28. ágúst]] [[1974]]
|[[1. september]] [[1978]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|[[Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar|Fyrsta]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Alþingiskosningar 1974|1974]]
|-
!(14)
| bgcolor="#8EC83E" |
|[[Mynd:OlafurJohannesson1913.jpg|100px]]
|[[Ólafur Jóhannesson (stjórnmálamaður)|Ólafur Jóhannesson]]
|[[1. september]] [[1978]]
|[[15. október]] [[1979]]
|[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar|Annað]]
|[[Framsóknarflokkurinn]]
[[Alþýðuflokkurinn]]
[[Alþýðubandalagið]]
| rowspan="2" |[[Alþingiskosningar 1978|1978]]
|-
!16
| bgcolor="#da2128" |
|[[Mynd:Benedikt Gröndal.jpg|100px]]
|[[Benedikt Gröndal (f. 1924)|Benedikt Gröndal]]
|[[15. október]] [[1979]]
|[[8. febrúar]] [[1980]]
|[[Alþýðuflokkurinn]]
|[[Ráðuneyti Benedikts Gröndals|Fyrsta]]
|[[Alþýðuflokkurinn]]
|-
!17
| bgcolor="#00ADEF" |
|[[Mynd:Gunnarthoroddsen.JPG|100px]]
|[[Gunnar Thoroddsen]]
|[[8. febrúar]] [[1980]]
|[[26. maí]] [[1983]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|[[Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens|Fyrsta]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
[[Framsóknarflokkurinn]]
[[Alþýðubandalagið]]
|[[Alþingiskosningar 1979|1979]]
|-
!18
| bgcolor="#8EC83E" |
|[[Mynd:Steingrimurhermannsson.jpg|100px]]
|[[Steingrímur Hermannsson]]
|[[26. maí]] [[1983]]
|[[8. júlí]] [[1987]]
|[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar|Fyrsta]]
|[[Framsóknarflokkurinn]]
[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|[[Alþingiskosningar 1983|1983]]
|-
!19
| bgcolor="#00ADEF" |
| [[Mynd:Þorsteinn Pálsson (cropped).jpeg|frameless|145x145dp]]
|[[Þorsteinn Pálsson]]
|[[8. júlí]] [[1987]]
|[[28. september]] [[1988]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|[[Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar|Fyrsta]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
[[Framsóknarflokkurinn]]
[[Alþýðuflokkurinn]]
| rowspan="3" |[[Alþingiskosningar 1987|1987]]
|-
! rowspan="2" |(18)
| rowspan="2" bgcolor="#8EC83E" |
| rowspan="2" |[[Mynd:Visit of Steingrimur Hermannsson, Icelandic Prime Minister, to the CEC (cropped).jpg|frameless|141x141dp]]
| rowspan="2" |[[Steingrímur Hermannsson]]
| rowspan="2" |[[28. september]] [[1988]]
| rowspan="2" |[[30. apríl]] [[1991]]
| rowspan="2" |[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar|Annað]]
|[[Framsóknarflokkurinn]]
[[Alþýðuflokkurinn]]
[[Alþýðubandalagið]]
|-
|[[Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar|Þriðja]]
|[[Framsóknarflokkurinn]]
[[Alþýðuflokkurinn]]
[[Alþýðubandalagið]]
[[Borgaraflokkurinn]]
|-
! rowspan="4" |20
| rowspan="4" bgcolor="#00ADEF" |
| rowspan="4" |[[Mynd:Bilden ar tagen vid Nordiska radets session i Oslo, 2003.jpg|frameless|140x140px]]
| rowspan="4" |[[Davíð Oddsson]]
| rowspan="4" |[[30. apríl]] [[1991]]
| rowspan="4" |[[15. september]] [[2004]]
| rowspan="4" |[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|[[Ríkisstjórnir Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks 1995 – 2007|Fyrsta]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
[[Alþýðuflokkurinn]]
|[[Alþingiskosningar 1991|1991]]
|-
|[[Ríkisstjórnir Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks 1995 – 2007|Annað]]
| rowspan="5" |[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Alþingiskosningar 1995|1995]]
|-
|[[Ríkisstjórnir Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks 1995 – 2007|Þriðja]]
|[[Alþingiskosningar 1999|1999]]
|-
|[[Ríkisstjórnir Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks 1995 – 2007|Fjórða]]
| rowspan="3" |[[Alþingiskosningar 2003|2003]]
|-
!21
| bgcolor="#8EC83E" |
|[[Mynd:Halldor_Asgrimsson_generalsekreterare_Nordiska_ministerradet.jpg|100px]]
|[[Halldór Ásgrímsson]]
|[[15. september]] [[2004]]
|[[15. júní]] [[2006]]
|[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Ríkisstjórnir Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks 1995 – 2007|Fyrsta]]
|-
! rowspan="2" |22
| rowspan="2" bgcolor="#00ADEF" |
| rowspan="2" |[[Mynd:Islands_stasminister_Geir_H._Haarde_under_presskonferens_vid_globaliseringsmotet_i_Riksgransen_2008-04-09.jpg|100px]]
| rowspan="2" |[[Geir H. Haarde]]
| rowspan="2" |[[15. júní]] [[2006]]
| rowspan="2" |[[1. febrúar]] [[2009]]
| rowspan="2" |[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|[[Fyrsta ráðuneyti Geirs Haarde|Fyrsta]]
|-
|[[Annað ráðuneyti Geirs Haarde|Annað]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
[[Samfylkingin]]
| rowspan="2" |[[Alþingiskosningar 2007|2007]]
|-
! rowspan="2" |23
| rowspan="2" bgcolor="#EA0037" |
| rowspan="2" |[[Mynd:Jóhanna_Sigurðardóttir_Jan_2011_(cropped).jpg|100px]]
| rowspan="2" |[[Jóhanna Sigurðardóttir]]
| rowspan="2" |[[1. febrúar]] [[2009]]
| rowspan="2" |[[23. maí]] [[2013]]
| rowspan="2" |[[Samfylkingin]]
|[[Ríkisstjórnir Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs 2009-2013|Fyrsta]]
| rowspan="2" |[[Samfylkingin]]
[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]]
|-
|[[Ríkisstjórnir Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs 2009-2013|Annað]]
|[[Alþingiskosningar 2009|2009]]
|-
!24
| bgcolor="#8EC83E" |
|[[Mynd:Sigmundur_Dav%C3%ADð_Gunnlaugssonin_Oct,_2014.jpg|100px]]
|[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]
|[[23. maí]] [[2013]]
|[[7. apríl]] [[2016]]
|[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar|Fyrsta]]
| rowspan="2" |[[Framsóknarflokkurinn]]
[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
| rowspan="2" |[[Alþingiskosningar 2013|2013]]
|-
!25
| bgcolor="#8EC83E" |
|[[Mynd:Sigurður Ingi (cropped).jpg|frameless|129x129dp]]
|[[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
|[[7. apríl]] [[2016]]
|[[11. janúar]] [[2017]]
|[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar|Fyrsta]]
|-
!26
| bgcolor="#00ADEF" |
| [[Mynd:Bjarni Benediktsson 2016.jpg|frameless|138x138dp]]
|[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]]
|[[11. janúar]] [[2017]]
|[[30. nóvember]] [[2017]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|[[Fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Fyrsta]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
[[Viðreisn]]
[[Björt framtíð]]
|[[Alþingiskosningar 2016|2016]]
|-
! rowspan="2" |27
| rowspan="2" bgcolor="#488e41" |
| rowspan="2" |[[Mynd:Katrín Jakobsdóttir in August 2023.jpg|frameless|133x133dp]]
| rowspan="2" |[[Katrín Jakobsdóttir]]
| rowspan="2" |[[30. nóvember]] [[2017]]
| rowspan="2" |[[9. apríl]] [[2024]]
| rowspan="2" |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]]
|[[Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Fyrsta]]
| rowspan="3" |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]]
[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Alþingiskosningar 2017|2017]]
|-
|[[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Annað]]
| rowspan="2" |[[Alþingiskosningar 2021|2021]]
|-
!(26)
| bgcolor="#00ADEF" |
|[[Mynd:Bjarni Benediktsson - 2023 (cropped).jpg|frameless|137x137dp]]
|[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]]
|[[9. apríl]] [[2024]]
|[[21. desember]] [[2024]]
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|[[Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|Annað]]
|-
!28
| bgcolor="#EA0037" |
|[[Mynd:Kristrún Frostadóttir 2021.jpg|frameless|138x138dp]]
|[[Kristrún Frostadóttir]]
|[[21. desember]] [[2024]]
|Enn í embætti
|[[Samfylkingin]]
|[[Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur|Fyrsta]]
|[[Samfylkingin]]
[[Viðreisn]]
[[Flokkur fólksins]]
|[[Alþingiskosningar 2024|2024]]
|}
== Tengt efni ==
* [[Forsetar Íslands]]
* [[Forseti Alþingis]]
* [[Forsætisráðherra Íslands]]
* [[Fjármálaráðherrar á Íslandi]]
* [[Íslandsráðgjafi]]
* [[Íslensk stjórnmál]]
* [[Ráðherra Íslands]]
* [[Ríkisstjórn Íslands]]
* [[Utanríkisráðherrar á Íslandi]]
==Tilvísanir==
<references/>
{{Íslensk stjórnmál}}
{{Forsætisráðherrar Íslands}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Íslands| ]]
[[Flokkur:Listar tengdir íslenskum stjórnmálum]]
[[Flokkur:Listar yfir Íslendinga]]
[[Flokkur:Listar yfir þjóðhöfðingja og leiðtoga|Ísland forsætisráðherrar]]
solki3abhcylqgf6e76jl7qjle0dvxc
10. apríl
0
920
1922767
1802534
2025-07-05T22:29:33Z
TKSnaevarr
53243
/* Fædd */
1922767
wikitext
text/x-wiki
{{dagatal|apríl}}
'''10. apríl''' er 100. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (101. á hlaupári) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 265 dagar eru eftir af árinu.
== Atburðir ==
* [[428]] - [[Nestoríos]] varð patríarki í Konstantínópel.
* [[847]] - [[Leó 4.]] varð páfi.
* [[1045]] - [[Benedikt 9.]] varð páfi.
* [[1555]] - [[Marsellus 2.]] varð páfi.
* [[1607]] - [[Jakob 6. Skotakonungur|Jakob 1.]] stofnaði tvö [[Virginíufélagið|Virginíufélög]], í London og Plymouth, með einkaleyfi á verslun við nýlendurnar í Nýja heiminum.
* [[1656]] - [[Kirkjubólsmálið]]: Feðgarnir Jón Jónsson eldri og Jón Jónsson yngri frá Kirkjubóli í Skutulsfirði voru brenndir á báli fyrir galdur eftir kæru síra Jóns Magnússonar prests á Eyri í Skutulsfirði.
* [[1710]] - Fyrstu [[höfundarréttur|höfundarréttarlögin]], kennd við [[Anna Bretadrottning|Önnu drottningu]], gengu í gildi í Bretlandi.
* [[1782]] - [[Taksin Síamskonungur|Taksin]], konungur Síam, var hálshöggvinn eftir stjórnarbyltingu. [[Rama 1. Síamskonungur|Rama 1.]] tók við kórónunni.
* [[1790]] - Bandaríkin tóku í notkun [[einkaleyfi|einkaleyfakerfi]].
* [[1815]] - Eldfjallið [[Tambora]] á eyjunni [[Sumbabwa]] í Indónesíu gaus.
* [[1886]] - [[Magnús Stephensen (landshöfðingi)|Magnús Stephensen]] var skipaður landshöfðingi 49 ára gamall.
* [[1912]] - ''[[Titanic]]'' lagði úr höfn í Southampton á [[England]]i.
* [[1933]] - Togarinn ''[[Skúli fógeti (togari)|Skúli fógeti]]'' strandaði vestan við Staðarhverfi í Grindavík. Slysavarnadeildin Þorbjörn í Grindavík bjargaði alls 24 mönnum með fluglínutækjum en 12 menn fórust og höfðu þeir allir farist áður en björgunarmenn komu á vettvang.
* [[1938]] - [[Édouard Daladier]] varð forsætisráðherra Frakklands.
* [[1940]] - [[Alþingi]] fól ríkisstjórninni konungsvald eftir að Þjóðverjar hernámu Danmörku.
* [[1941]] - [[Bandaríkin]] hernámu [[Grænland]].
* [[1956]] - [[Friðrik 9. Danakonungur]] og [[Ingiríður Danadrottning|Ingiríður]] drottning hans komu í fjögurra daga opinbera heimsókn til [[Ísland]]s.
* [[1970]] - [[Paul McCartney]] gaf út yfirlýsingu þess efnis að [[Bítlarnir]] væru hættir.
* [[1972]] - [[Samningur um bann við þróun, framleiðslu og söfnun sýkla- og eiturvopna og um eyðingu þeirra]] var undirritaður af um 70 löndum í [[Washington-borg]].
* [[1972]] - Fimm þúsund létust í jarðskjálfta sem mældist 7,0 á Richter í [[Fars]] í Íran.
* [[1974]] - [[Grindavík]], [[Bolungarvík]], [[Dalvík]] og [[Eskifjörður]] urðu kaupstaðir með lögum. [[Seltjarnarnes]] varð [[kaupstaður]] daginn áður.
* [[1974]]- [[Golda Meir]] sagði af sér sem forsætisráðherra Ísraels.
* [[1979]] - 42 létust þegar [[fellibylur]] gekk yfir [[Wichita Falls]] í Texas.
* [[1981]] - Fjölflokkakerfi var tekið upp í [[Túnis]].
* [[1985]] - [[Madonna]] hóf tónleikaferðalagið [[The Virgin Tour]].
* [[1988]] - [[Stóra Setóbrúin]] yfir [[Setóhaf]] í Japan var opnuð.
* [[1990]] - Kvikmyndin ''[[The Juniper Tree]]'' var frumsýnd í Bandaríkjunum.
* [[1991]] - 140 létust þegar farþegaferjan ''[[Moby Prince]]'' rakst á olíuflutningaskipið ''[[Agip Abruzzo]]'' í þoku við höfnina í Livorno á Ítalíu.
* [[1992]] - [[Írski lýðveldisherinn]] stóð fyrir sprengjutilræði í [[Baltic Exchange]] í London. 3 létust og 91 særðust.
* [[1993]] - Suðurafríski baráttumaðurinn [[Chris Hani]] var myrtur.
* [[1998]] - [[Föstudagssáttmálinn]] var undirritaður á Norður-Írlandi.
<onlyinclude>
* [[2008]] - Í [[Nepal]] fóru fram kosningar til stjórnlagaþings til að semja nýja lýðveldisstjórnarskrá.
* [[2010]] - [[Lech Kaczyński]], forseti Póllands fórst í flugslysi ásamt 95 öðrum í grennd við borgina [[Smolensk]] í [[Rússland]]i. Kaczyński var á leið til Smolensk til að taka þátt í minningarathöfn í tilefni þess að 70 ár voru liðin frá [[Katyn-fjöldamorðin|Katyn-fjöldamorðunum]].
* [[2014]] - [[Evrópuráðið]] svipti Rússland atkvæðisrétti sínum tímabundið vegna innlimunar Krímskaga.
* [[2016]] - Yfir 100 létust í hofbruna í [[Kerala]] á Indlandi.
* [[2019]] – Fyrsta staðfesta ljósmyndin af [[svarthol]]i sem náðst hefur var kynnt.
* [[2020]] – Geimkönnunarfarið ''[[BepiColombo]]'' hóf ferð sína til Venus.
* [[2020]] – Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins samþykktu 504 milljarða evra lánapakka til að bregðast við [[Efnahagsleg áhrif kórónaveirufaraldursins|efnahagslegum afleiðingum faraldursins]].</onlyinclude>
== Fædd ==
* [[1512]] - [[Jakob 5. Skotakonungur]] (d. [[1542]]).
* [[1583]] - [[Hugo Grotius]], hollenskur lögfræðingur (d. [[1645]]).
* [[1636]] - [[Balthasar Kindermann]] þýskt skáld (d. [[1706]]).
* [[1812]] - [[Dillon lávarður|Arthur Edmund Denis Dillon]] lávarður (d. [[1892]]).
* [[1847]] - [[Joseph Pulitzer]], blaðamaður og útgefandi (d. [[1911]]).
* [[1870]] - [[Vladimír Lenín]], forseti Sovétríkjanna (d. [[1924]]).
* [[1891]] - [[Bjarni Runólfsson]], bóndi og rafstöðvasmiður í Hólmi í [[Landbrot]]i (d. [[1938]]).
* [[1927]] - [[Marshall Warren Nirenberg]], bandarískur lífefnafræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. [[2010]]).
* [[1929]] - [[Max von Sydow]], sænskur leikari (d. [[2020]]).
* [[1929]] - [[Yozo Aoki]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[2014]]).
* [[1931]] - [[René Follet]], belgískur myndasöguhöfundur (d. [[2020]]).
* [[1932]] - [[Omar Sharif]], egypskur leikari (d. [[2015]]).
* [[1952]] - [[Steven Seagal]], bandarískur leikari.
* [[1954]] - [[Peter MacNicol]], bandarískur leikari.
* [[1956]] - [[Masafumi Yokoyama]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1963]] - [[Erling Jóhannesson]], íslenskur leikari.
* [[1968]] - [[Orlando Jones]], bandarískur leikari.
* [[1970]] - [[Matthew Lillard]], bandarískur leikari.
* [[1973]] - [[Roberto Carlos]], brasilískur knattspyrnumaður.
* [[1974]] - [[Goce Sedloski]], norðurmakedónskur knattspyrnumaður.
* [[1979]] - [[Rachel Corrie]], bandarískur aðgerðasinni og dagbókarhöfundur (d. [[2003]]).
* 1979 - [[Sophie Ellis-Bextor]], ensk söngkona.
* [[1983]] - [[Hannes Sigurðsson]], íslenskur knattspyrnumaður.
* [[1984]] - [[Mandy Moore]], bandarísk söng- og leikkona.
* [[1986]] - [[Vincent Kompany]], belgískur knattspyrnumaður.
* [[1988]] - [[Haley Joel Osment]], leikari.
* [[1989]] - [[Jón Guðni Fjóluson]], íslenskur knattspyrnumaður.
* [[1992]] - [[Sadio Mané]], senegalskur knattspyrnumaður.
* [[1992]] - [[Daisy Ridley]], ensk leikkona.
* [[2007]] - [[Aríanna Hollandsprinsessa]].
== Dáin ==
* [[1216]] - [[Eiríkur Knútsson]] Svíakonungur.
* [[1533]] - [[Friðrik 1. Danakonungur]] (f. [[1471]]).
* [[1585]] - [[Gregoríus 13.]] páfi (f. [[1502]]).
* [[1598]] - [[Staðarhóls-Páll]], íslenskt skáld (f. [[1534]]).
* [[1640]] - [[Agostino Agazzari]], ítalskt tónskáld (f. [[1578]]).
* [[1756]] - [[Giacomo Antonio Perti]], ítalskt tónskáld (f. 1661).
* [[1813]] - [[Joseph Louis Lagrange]], stærðfræðingur (f. [[1736]])
* [[1919]] - [[Emiliano Zapata]], mexíkóskur byltingarmaður (f. [[1879]]).
* [[1931]] - [[Khalil Gibran]], líbanskt skáld og málari (f. [[1883]]).
* [[1946]] - [[Hulda (skáld)|Unnur Benediktsdóttir Bjarklind]], íslenskt skáld (f. [[1881]]).
* [[1954]] - [[Auguste Lumiere]], frumkvöðull í kvikmyndatækni (f. [[1862]]).
* [[1962]] - [[Stuart Sutcliffe]], fyrri bassaleikari Bítlanna (f. [[1940]]).
* [[2010]] - [[Lech Kaczynski]], forseti Póllands (f. [[1949]]).
{{Mánuðirnir}}
[[Flokkur:Apríl]]
chaxh6arpaf6kig47b2lptd3ilrln6y
1979
0
1578
1922789
1876577
2025-07-06T03:41:07Z
TKSnaevarr
53243
/* Fædd */
1922789
wikitext
text/x-wiki
{{Ár nav}}
Árið '''1979''' ('''MCMLXXIX''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 79. ár 20. aldar sem hófst á mánudegi. Árið var nefnt „[[ár barnsins]]“ hjá [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]].
== Atburðir ==
===Janúar===
[[Mynd:Shah_Farah_Leave.jpg|thumb|right|Múhameð Resa Pahlavi og Farah Diba rétt fyrir flóttann til Egyptalands]]
* [[1. janúar]] - [[Júra (fylki)|Júra]], sem myndað var úr frönskumælandi og kaþólskum héruðum [[Bern (fylki)|Bern]], varð 26. kantóna Sviss.
* [[1. janúar]] - [[Bandaríkin]] tóku upp stjórnmálasamband við [[Alþýðulýðveldið Kína]] og viðurkenndu stjórn þess sem einu lögmætu stjórn [[Kína]].
* [[4. janúar]] - [[Deng Xiaoping]] hélt í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna.
* [[5. janúar]] - Breska hljómsveitin [[Queen]] gaf út lagið „[[Don't Stop Me Now]]“.
* [[7. janúar]] - [[Frystihús Ísbjarnarins]] (síðar [[HB Grandi|Granda]]) í [[Örfirisey]] var tekið í notkun. Það var sagt eitt fullkomnasta frystihús í heimi.
* [[7. janúar]] - [[Víetnamski herinn]] réðist inn í [[Kambódía|Kambódíu]] og hrakti [[Rauðu kmerarnir|Rauðu kmerana]] frá völdum.
* [[9. janúar]] - Sænska hljómsveitin [[ABBA]] flutti lagið „[[Chiquitita]]“ á góðgerðartónleikunum [[Music for UNICEF]] í tilefni af ári barnsins í New York-borg.
* [[12. janúar]] - Átján ára starfsmaður sjúkrahúss í [[Malmö]] í Svíþjóð játaði að hafa orðið fjölda aldraðra sjúklinga að bana með því að eitra fyrir þeim.
* [[16. janúar]] - [[Íranska byltingin]]: [[Múhameð Resa Pahlavi]] Íranskeisari flúði ásamt fjölskyldu sinni til Egyptalands.
* [[26. janúar]] - Sjónvarpsþáttaröðin ''[[Dukes of Hazard]]'' hóf göngu sína á [[CBS]].
* [[29. janúar]] - [[Brenda Ann Spencer]], þá sextán ára, hóf skothríð í grunnskóla í [[San Diego]] með þeim afleiðingum að tveir starfsmenn létust og nokkrir nemendur særðust. Ástæðan sem hún gaf var að henni líkaði ekki við mánudaga, sem varð til þess að írska hljómsveitin [[The Boomtown Rats]] gerði lagið „[[I Don't Like Mondays]]“ skömmu síðar.
===Febrúar===
[[Mynd:Imam_Khomeini_in_Mehrabad.jpg|thumb|Khomeini kemur til Íran 1. febrúar]]
* [[1. febrúar]] - [[Íranska byltingin]]: [[Ayatollah Khomeini]], æðsti maður íslam í [[Íran]], sneri heim úr margra ára útlegð í [[París]].
* [[2. febrúar]] - Fyrrum bassaleikari [[Sex Pistols]], [[Sid Vicious]], fannst látinn vegna of stórs skammts af [[heróín]]i í New York-borg.
* [[9. febrúar]] - [[Chadli Bendjedid]] varð forseti [[Alsír]] eftir lát [[Houari Boumediene]] árið áður.
* [[11. febrúar]] - [[Íranska byltingin]]: [[Khomeini]] tók formlega við völdum í [[Íran]].
* [[17. febrúar]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] gerði innrás í Norður-[[Víetnam]] og hóf þannig [[stríð Kína og Víetnam]].
* [[18. febrúar]] - Í [[Sahara]]eyðimörkinni snjóar í hálftíma.
* [[22. febrúar]] - [[Menningarverðlaun DV|Menningarverðlaun Dagblaðsins]] voru kynnt í fyrsta skipti.
* [[22. febrúar]] - [[Sankti Lúsía]] fékk sjálfstæði frá [[Bretland]]i.
* [[23. febrúar]] - Nýfasistarnir [[Franco Freda]], [[Giovanni Ventura]] og [[Guido Giannettini]] voru dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir [[blóðbaðið á Piazza Fontana]] tíu árum áður. Á síðari dómstigum var þeim sleppt vegna skorts á sönnunargögnum.
===Mars===
[[Mynd:Flickr_-_Government_Press_Office_(GPO)_-_The_Triple_Handshake.jpg|thumb|right|Sadat, Carter og Begin takast í hendur eftir undirritun friðarsamninga 26. mars]]
* [[1. mars]] - Skotar samþykktu [[heimastjórn]] með naumindum en íbúar [[Wales]] höfnuðu henni.
* [[4. mars]] - ''[[Voyager 1]]'' náði fyrstu myndunum af [[hringir Júpíters|hringjum Júpíters]].
* [[8. mars]] - Hollenska fyrirtækið [[Philips]] kynnti [[geisladiskur|geisladiskinn]] opinberlega.
* [[12. mars]] - [[Luís Herrera Campíns]] varð [[forseti Venesúela]].
* [[13. mars]] - [[Maurice Bishop]] framdi valdarán í [[Grenada]].
* [[14. mars]] - Farþegaþota af gerðinni [[Hawker Siddeley Trident]] frá [[flugumferðarstjórn Kína]] hrapaði á verksmiðju með þeim afleiðingum að 200 létust.
* [[20. mars]] - Ítalski blaðamaðurinn [[Mino Pecorelli]] var myrtur. Talið var að háttsettir stjórnmálamenn hefðu fyrirskipað morðið. [[Giulio Andreotti]] var dæmdur fyrir morðið í undirrétti árið 2002 en sýknaður í áfrýjunarrétti árið eftir.
* [[20. mars]] - Sænski leyniþjónustumaðurinn [[Stig Bergling]] var handtekinn í Ísrael grunaður um njósnir fyrir Sovétríkin og framseldur til Svíþjóðar.
* [[26. mars]] - [[Anwar Sadat]] og [[Menachem Begin]] undirrituðu friðarsáttmála í [[Hvíta húsið|Hvíta húsinu]] í Washington.
* [[27. mars]] - [[Samtök olíuframleiðsluríkja]] samþykktu að hækka verð hráolíu um 20%. Við þetta hófst [[olíukreppan 1979]].
* [[28. mars]] - Bilun í kælibúnaði í [[Three Mile Island-kjarnorkuverið|Three Mile Island-kjarnorkuverinu]] í Pennsylvaníu leiddi til þess að mikið af geislavirku gasi fór út í umhverfið. Þetta er talið vera versta kjarnorkuslys í sögu Bandaríkjanna.
* [[28. mars]] - Minnihlutastjórn breska verkamannaflokksins undir stjórn [[James Callaghan]] féll á vantrausti vegna misheppnaðrar þjóðaratkvæðagreiðslu um heimastjórn í Skotlandi og Wales.
* [[31. mars]] - [[Steingrímur Hermannsson]] tók við af [[Ólafur Jóhannesson (stjórnmálamaður)|Ólafi Jóhannessyni]] sem formaður Framsóknarflokksins.
* [[31. mars]] - Varnarsamningur milli [[Malta|Möltu]] og [[Bretland]]s rann út og síðasti breski hermaðurinn fór frá eyjunni.
* [[31. mars]] - [[Ísrael]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] með laginu „[[Hallelujah (Gali Atari og Milk & Honey)|Hallelujah]]“ sem flutt var af söngkonunni [[Gali Atari]] og sönghópnum [[Milk & Honey]].
===Apríl===
[[Mynd:Hotel_Slavija,_1979_Yugoslavia_Earthquake.jpg|thumb|right|Hotel Slavija í Budva eftir jarðskjálftann]]
* [[1. apríl]] - Barnastöðin Pinwheel Network breytti nafni sínu í [[Nickelodeon]] og hóf útsendingar á ýmsum kapalkerfum Warner.
* [[1. apríl]] - Austurrískir lögreglumenn handtóku lærlinginn [[Andreas Mihavecz]], lokuðu hann inni í fangaklefa og gleymdu honum svo. Hann fannst aftur fyrir tilviljun 17 dögum síðar og hafði lifað af með því að sleikja raka af veggjum klefans.
* [[4. apríl]] - [[Zulfikar Ali Bhutto]] forseti [[Pakistan]] var tekinn af lífi.
* [[6. apríl]] - ''[[Helgarpósturinn]]'' kom út á Íslandi í fyrsta skipti.
* [[6. apríl]] - Kvikmyndirnar ''[[Land og synir (kvikmynd)|Land og synir]]'', ''[[Óðal feðranna]]'' og ''[[Veiðiferðin]]'' hlutu hæstu styrki við fyrstu úthlutun úr [[Kvikmyndasjóður|Kvikmyndasjóði]] Íslands.
* [[10. apríl]] - 42 létust þegar [[fellibylur]] gekk yfir [[Wichita Falls]] í Texas.
* [[11. apríl]] - [[Tansaníuher]] náði [[Kampala]] í Úganda á sitt vald og [[Idi Amin]] flúði til Líbýu.
* [[15. apríl]] - Sterkur jarðskjálfti upp á 7.0 stig á Richter lagði borgina [[Budva]] í [[Svartfjallaland]]i í rúst.
* [[17. apríl]] - Fjöldi skólabarna í [[Mið-Afríkulýðveldið|Mið-Afríkulýðveldinu]] var handtekinn og mörg drepin eftir mótmæli gegn skólabúningum.
* [[20. apríl]] - [[Norðuramerísk mýrarkanína]] réðist á [[Jimmy Carter]] þar sem hann var á fiskveiðum í Georgíu.
===Maí===
[[Mynd:AA191-responders.png|thumb|right|Brak úr flugvél America Airlines við O'Hare-flugvöll]]
* [[1. maí]] - [[Grænland]] fékk heimastjórn.
* [[4. maí]] - [[Margaret Thatcher]] varð fyrsta konan til þess að taka sæti [[forsætisráðherra Bretlands]].
* [[8. maí]] - [[Félag frjálshyggjumanna]] var stofnað í Reykjavík.
* [[9. maí]] - [[Borgarastyrjöldin í El Salvador]] hófst.
* [[10. maí]] - [[Míkrónesía (ríki)|Míkrónesía]] fékk heimastjórn.
* [[20. maí]] - ''Íslenskt mál'', þáttur í umsjón [[Gísli Jónsson (menntaskólakennari)|Gísla Jónssonar]], hóf göngu sína í [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]].
* [[21. maí]] - Miklar verðhækkanir á bensíni urðu til þess að bifreiðaeigendur á Íslandi mótmæltu og þeyttu flautur í tvær mínútur.
* [[25. maí]] - Flugvél frá [[American Airlines]] hrapaði á [[O'Hare-flugvöllur|O'Hare-flugvelli]] í Chicago með þeim afleiðingum að allir um borð (271 manns) létust og 2 á jörðu niðri.
* [[26. maí]] - [[Ísrael]] lét [[Egyptaland]]i aftur eftir borgina [[Arish]] á Sínaískaga í samræmi við [[Camp David-samkomulagið]].
===Júní===
[[Mynd:IXTOC_I_oil_well_blowout.jpg|thumb|right|Olíuslysið í Campeche-flóa]]
* [[Júní]] - [[McDonald's]] setti barnaboxið [[Happy Meal]] fyrst á markað.
* [[1. júní]] - Í [[Ródesía|Ródesíu]] komst fyrsta meirihluta[[ríkisstjórn]]in til valda í níutíu ár og breytti hún nafni landsins í [[Simbabve]].
* [[2. júní]] - [[Jóhannes Páll 2.]] páfi heimsótti heimaland sitt [[Pólland]] og varð þar með fyrsti páfinn til að heimsækja [[Kommúnismi|kommúnistaríki]].
* [[3. júní]] - [[Olíublástur]] varð í könnunarholu í [[Campeche-flói|Campeche-flóa]].
* [[4. júní]] - Liðþjálfinn [[Jerry Rawlings]] steypti herforingjanum [[Fred Akuffo]] af stóli í [[Gana]].
* [[7. júní|7.]]-[[10. júní]] - Fyrstu almennu [[Evrópukosning]]arnar voru haldnar í níu aðildarríkjum Evrópubandalagsins.
* [[18. júní]] - [[Leoníd Bresnjev]] og [[Jimmy Carter]] undirrituðu [[Salt II]]-samninginn í Vínarborg.
* [[20. júní]] - Bandaríski fréttamaðurinn [[Bill Stewart]] var myrtur ásamt túlki sínum af þjóðvarðliða í [[Níkaragva]]. Morðið náðist á mynd af tökuliði Stewarts.
* [[22. júní]] - Bandaríska tölvuleikjafyrirtækið [[Infocom]] var stofnað í Bandaríkjunum.
* [[23. júní]] - [[Sáttmáli um vernd flökkudýrastofna]] var undirritaður í Bonn.
* [[24. júní]] - [[Varanlegi alþýðudómstóllinn]] var stofnaður í Bologna að undirlagi öldungadeildarþingmannsins [[Lelio Bassi]].
* [[26. júní]] - [[Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga]] var gangsett.
===Júlí===
[[Mynd:Skylab_(SL-4).jpg|thumb|right|Skylab árið 1974]]
* [[1. júlí]] - [[Tollur]] var felldur niður af [[reiðhjól]]um á Íslandi og jókst þá [[innflutningur]] þeirra til muna.
* [[1. júlí]] - [[Líkamlegar refsingar á heimilum]] voru bannaðar í Svíþjóð.
* [[1. júlí]] - [[Sony Walkman]] fór á markað í Japan.
* [[5. júlí]] - Þingið á Mön, [[Tynwald]], hélt upp á 1000 ára afmæli sitt.
* [[5. júlí]] - [[Altaaðgerðin]]: Mótmælendur gegn vatnsaflsvirkjununum Alta og Kautokeino komu upp búðum í Stilla í Noregi.
* [[9. júlí]] - Bílasprengja eyðilagði bíl nasistaveiðaranna [[Serge Klarsfeld|Serge]] og [[Beate Klarsfeld]] í Frakklandi. Skilaboð sem sögð voru frá [[ODESSA]]-samtökunum lýstu ábyrgð á hendur þeim.
* [[11. júlí]] - [[Skylab]], fyrsta geimstöð [[NASA]], hóf að falla til jarðar eftir 6 ár og 2 mánuði á braut um jörðu.
* [[12. júlí]] - [[Kíribatí]] fékk sjálfstæði frá [[Bretland]]i.
* [[16. júlí]] - [[Saddam Hussein]] varð forseti [[Írak]]s eftir að hafa neytt [[Ahmed Hassan al-Bakr]] til að segja af sér.
* [[17. júlí]] - Einræðisherrann [[Anastasio Somoza Debayle]] í [[Níkaragva]] sagði af sér og flúði til Miami.
* [[21. júlí]] - [[Sandínistar]] tóku völdin í Níkaragva.
* [[29. júlí]] - Afhjúpaður var minnisvarði um [[Kollabúðir|Kollabúðafundi]] en á þeim ræddu [[Vestfirðir|Vestfirðingar]] stefnumálin [[1849]] til [[1895]].
===Ágúst===
[[Mynd:N-3PB_FFS.jpg|thumb|right|Northrop-vélin úr Þjórsá eftir viðgerðir á flugvélasafni norska hersins, Gardermoen]]
* [[3. ágúst]] - [[Teodoro Obiang Nguema Mbasogo]] steypti einræðisherranum [[Francisco Macías Nguema]] af stóli í [[Miðbaugs-Gínea|Miðbaugs-Gíneu]].
* [[4. ágúst]] - [[Stokkhólmsmaraþonið]] var hlaupið í fyrsta skipti.
* [[5. ágúst]] - Skæruliðasamtökin [[Polisario]] gerðu friðarsamkomulag við her [[Máritanía|Máritaníu]] sem fór eftir það frá [[Vestur-Sahara]].
* [[9. ágúst]] - [[Menntamálaráðuneytið]] friðaði húsin á [[Bernhöftstorfa|Bernhöftstorfu]] í [[Reykjavík]].
* [[10. ágúst]] - Metsöluplata [[Michael Jackson]], ''[[Off the Wall]]'', kom út í Bandaríkjunum.
* [[10. ágúst]] - [[Jaime Roldós Aguilera]] var kosinn [[forseti Ekvador]].
* [[11. ágúst]] - Flak af [[Northrop N-3PB|Northrop-flugvél]] sem nauðlenti á [[Þjórsá]] og sökk þar [[1943]] var tekið upp og gefið safni í Noregi.
* [[12. ágúst]] - Trúfélagið [[Krossinn]] var stofnað í Kópavogi.
* [[14. ágúst]] - Fimm skútur sukku og fimmtán siglingamenn létust þegar óvæntur stormur gekk yfir í [[Fastnet-keppnin]]ni sunnan við Bretland.
* [[15. ágúst]] - Kvikmynd Francis Ford Coppola ''[[Apocalypse Now]]'' var frumsýnd í Bandaríkjunum.
* [[26. ágúst]] - [[Snorrahátíð]] var haldin í [[Reykholt (Borgarfirði)|Reykholt]]i til að minnast átta alda afmælis [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusonar]].
* [[27. ágúst]] - [[Louis Mountbatten]] lávarður lést ásamt þremur öðrum í sprengjuárás [[Írski lýðveldisherinn|Írska lýðveldishersins]] við [[County Sligo|Sligo]] á Írlandi. Sama dag voru 18 breskir hermenn drepnir í [[fyrirsátin við Warrenpoint|fyrirsát]] við [[Narrow Water Castle]] á Norður-Írlandi.
* [[27. ágúst]] - [[Fabrizio De André]] og [[Dori Ghezzi]] var rænt af [[sardiníska mafían|sardinísku mafíunni]]. Þeim var sleppt gegn lausnargjaldi í desember sama ár.
===September===
[[Mynd:P11saturnb.jpg|thumb|right|Ljósmynd af hringjum Satúrnusar tekin af ''Pioneer 11'']]
* [[1. september]] - Bandaríska geimfarið ''[[Pioneer 11]]'' komst fyrst allra geimfara í návígi við [[Satúrnus (reikistjarna)|Satúrnus]].
* [[7. september]] - Íþróttastöðin [[ESPN]] hóf útsendingar um kapalkerfi í Connecticut í Bandaríkjunum.
* [[8. september]] - Tvö hundruð ár voru liðin frá andláti [[Bjarni Pálsson (landlæknir)|Bjarna Pálssonar]], fyrsta [[Landlæknir|landlæknis]] á Íslandi, og var þess minnst með minnisvarða, sem afhjúpaður var við [[Nesstofa|Nesstofu]] á [[Seltjarnarnes]]i, en þar bjó Bjarni.
* [[10. september]] - [[José Eduardo dos Santos]] varð [[forseti Angóla]] eftir lát [[Agostinho Neto]].
* [[14. september]] - Forseti Afganistan, [[Nour Mohammad Taraki]], var myrtur að undirlagi [[Hafizullah Amin]].
* [[16. september]] - Minnisvarði var afhjúpaður á [[Hólmavík]] um [[Hermann Jónasson]] ráðherra, sem var í áraraðir þingmaður [[Strandir|Strandamanna]] og [[Vestfirðir|Vestfirðinga]].
* [[20. september]] - [[Barrakúdaaðgerðin]]: Franskir fallhlífarhermenn steyptu [[Bokassa]] af stóli í Mið-Afríkulýðveldinu og komu [[David Dacko]] aftur til valda.
* [[20. september]] - Til Íslands komu 34 flóttamenn frá [[Víetnam]] sem var stærsti hópur flóttamanna sem komið hafði til Íslands.
* [[24. september]] - [[Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra]] var settur á Sauðárkróki.
* [[29. september]] - [[Hvaleyrargangan]] var haldin til að mótmæla bandarískri hersetu.
===Október===
* [[1. október]] - [[Menntaskólinn á Egilsstöðum]] var settur í fyrsta sinn.
* [[1. október]] - [[Fjárræði]]saldur á Íslandi lækkaði úr 20 árum í 18.
* [[1. október]] - Lýðræði tók aftur við af herforingjastjórn í Nígeríu og [[annað nígeríska lýðveldið]] hófst.
* [[1. október]] - Upphaf heimsóknar [[Jóhannes Páll 2.|Jóhannesar Páls 2.]] páfa til Bandaríkjanna.
* [[9. október]] - Samtökin [[Geðhjálp]] voru stofnuð á Íslandi.
* [[11. október]] - [[Fidel Castro]] hélt ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í fyrsta skipti í 19 ár.
* [[15. október]] - Minnihlutastjórn [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]] undir forsæti [[Benedikt Gröndal (forsætisráðherra)|Benedikts Gröndals]] tók við völdum og sat í tæpa fjóra mánuði.
* [[26. október]] - Yfirmaður [[kóreska leyniþjónustan|kóresku leyniþjónustunnar]], [[Kim Jae-gyu]], myrti forseta Suður-Kóreu, [[Park Chung-hee]].
* [[27. október]] - [[Sankti Vinsent og Grenadíneyjar]] fengu sjálfstæði frá Bretlandi.
===Nóvember===
[[Mynd:Iran_Hostage_Crisis_student_demonstration_1979.png|thumb|right|Mótmæli í Bandaríkjunum vegna gíslatökunnar]]
* [[4. nóvember]] - [[Gíslatakan í Teheran]]: Um 300 íranskir stúdentar hertóku bandaríska sendiráðið í [[Teheran]] og tóku 52 gísla.
* [[8. nóvember]] - [[Hjördís Björk Hákonardóttir]] var skipuð [[sýslumaður]] í [[Strandasýsla|Strandasýslu]], fyrst kvenna til að gegna slíku embætti á [[Ísland]]i.
* [[20. nóvember]] - [[Hertaka stórmoskunnar]]: Hópur íslamskra uppreisnarmanna gegn stjórn Sádí-Arabíu hertók [[Masjid al-Haram]], helgasta stað múslima í [[Mekka]].
* [[21. nóvember]] - [[Ayatollah Khomeini]] hélt því fram í útvarpsfrétt að Bandaríkjamenn hefðu hertekið moskuna í Mekka. Í kjölfarið réðist múgur á bandaríska sendiráðið í [[Islamabad]] í Pakistan.
* [[22. nóvember]] - Í tilefni af [[Ár barnsins|ári barnsins]] sáu börn um meginhluta [[dagskrá]]r [[RÚV|Ríkisútvarpsins]].
* [[26. nóvember]] - Flugvél í pílagrímaflugi frá [[Pakistan International Airlines]] hrapaði við flugvöllinn í [[Jeddah]], Sádí-Arabíu, með þeim afleiðingum að 156 farþegar létust.
* [[28. nóvember]] - Breska kvikmyndin ''[[The Wall]]'' var frumsýnd.
* [[28. nóvember]] - Flugvél frá [[Air New Zealand]] flaug á [[Erebusfjall]] á Suðurskautslandinu með þeim afleiðingum að allir um borð, 257 manns, létust.
===Desember===
* [[2. desember|2.]] - [[3. desember]] - [[Alþingiskosningar 1979|Alþingiskosningar]] voru haldnar á Íslandi.
* [[4. desember]] - Umsátrinu um stórmoskuna í [[Mekka]] lauk eftir blóðuga bardaga.
* [[6. desember]] - Kvikmyndin ''[[Star Trek: The Motion Picture]]'' var frumsýnd í Bandaríkjunum.
* [[6. desember]] - „[[Lýðræðismúrinn]]“ í [[Beijing]] var rifinn.
* [[9. desember]] - Vísindamenn staðfestu að [[bólusótt]] hefði verið útrýmt.
* [[12. desember]] - Jarðskjálfti og flóðbylgja ollu dauða 259 manna í [[Kólumbía|Kólumbíu]].
* [[12. desember]] - [[Valdaránið 12. desember]]: [[Chun Doo-hwan]] hershöfðingi tók völdin í Suður-Kóreu.
* [[15. desember]] - [[Davíð Scheving Thorsteinsson]] keypti [[Bjór (öl)|bjór]] í fríhöfninni við komu til [[Ísland|landsins]], en var meinað að hafa hann með sér. Þetta leiddi til rýmkunar á reglum um kaup á bjór í fríhöfninni.
* [[15. desember]] - Kanadamennirnir [[Chris Haney]] og [[Scott Abbott]] fundu upp spurningaspilið [[Trivial Pursuit]].
* [[18. desember]] - Tvö [[flugslys]] urðu með 4 klukkustunda millibili á [[Mosfellsheiði]]. [[Flugslysin á Mosfellsheiði|Fyrst fórst einkaflugvél og svo björgunarþyrla]] og lentu þannig nokkrir í tveimur flugslysum sama daginn.
* [[25. desember]] - [[Stríð Sovétmanna í Afganistan]]: Fyrstu herdeildir [[sovétherinn|sovéthersins]] héldu inn í [[Afganistan]].
===Ódagsettir atburðir===
* Veitingastaðurinn [[Hornið]] var stofnaður í Reykjavík.
* Samtökin [[Concerned Women for America]] voru stofnuð í Kaliforníu.
* Hljómsveitin [[Baraflokkurinn]] var stofnuð á Akureyri.
* Hljómsveitin [[Europe]] var stofnuð í Svíþjóð.
* Hljómsveitin [[Spliff]] var stofnuð í Þýskalandi.
* Hljómsveitin [[Bad Religion]] var stofnuð í Bandaríkjunum.
* [[Einbirnisstefnan]] var tekin upp í Kína.
* Töflureiknirinn [[VisiCalc]] kom á markað.
==Fædd==
* [[1. janúar]] - [[Gísli Þór Ólafsson]], íslenskt skáld.
* [[16. janúar]] - [[Aaliyah]], bandarísk söngkona (d. [[2001]]).
* [[18. janúar]] - [[Paulo Ferreira]], portúgalskur knattspyrnumaður.
* [[19. janúar]] - [[Svetlana Khorkina]], rússnesk fimleikakona.
* [[20. janúar]] - [[Rob Bourdon]], bandarískur tónlistarmaður ([[Linkin Park]]).
* [[1. febrúar]] - [[Björn Jón Bragason]], íslenskur sagnfræðingur.
* [[8. febrúar]] - [[Josh Keaton]], bandarískur leikari.
* [[10. febrúar]] - [[Johan Harstad]], norskur rithöfundur.
* [[11. febrúar]] - [[Brandy Norwood]], bandarísk tónlistarkona.
* [[13. febrúar]] - [[Anders Behring Breivik]], norskur hryðjuverkamaður.
* [[13. febrúar]] - [[Mena Suvari]], bandarísk leikkona.
[[Mynd:Mena_Suvari_2012.jpg|thumb|right|Mena Suvari]]
* [[16. febrúar]] - [[Valentino Rossi]], ítalskur ökuþór.
* [[21. febrúar]] - [[Jennifer Love Hewitt]], bandarísk leik- og söngkona.
* [[26. febrúar]] - [[Pedro Mendes]], portúgalskur knattspyrnumaður.
* [[28. febrúar]] - [[Primož Peterka]], slóvenskur skíðastökksmaður.
* [[2. mars]] - [[Damien Duff]], írskur knattspyrnumaður.
* [[2. mars]] - [[Nicky Weaver]], enskur knattspyrnumaður.
* [[5. mars]] - [[Gunnar Örn Tynes]], íslenskur tónlistarmaður.
* [[8. mars]] - [[Andy Ross]], gítarleikari [[OK GO]].
* [[10. mars]] - [[Búi Bendtsen]], gítarleikari [[Brain Police]].
* [[11. mars]] - [[Elton Brand]], bandarískur körfuknattleiksmaður.
* [[11. mars]] - [[Benji Madden]], gítarleikari [[Good Charlotte]].
* [[11. mars]] - [[Joel Madden]], söngvari hljómsveitarinnar [[Good Charlotte]].
* [[12. mars]] - [[Pete Doherty]], tónlistarmaður ([[The Libertines]] og [[Babyshambles]]).
* [[12. mars]] - [[Edwin Villafuerte]], knattspyrnumaður frá Ekvador.
* [[13. mars]] - [[Børge Lund]], norskur handknattleiksmaður.
* [[19. mars]] - [[Abby Brammell]], bandarísk leikkona.
* [[26. mars]] - [[Jay Sean]], breskur söngvari.
* [[30. mars]] - [[Norah Jones]], bandarísk tónlistarkona.
* [[1. apríl]] - [[Ivano Balić]], króatískur handknattleiksmaður.
* [[2. apríl]] - [[Magnús Kári Jónsson]], íslenskur knattspyrnuþjálfari.
* [[4. apríl]] - [[Heath Ledger]], ástralskur leikari (d. [[2008]]).
* [[10. apríl]] - [[Rachel Corrie]], bandarískur aðgerðasinni (d. [[2003]]).
* [[18. apríl]] - [[Kourtney Kardashian]], bandarísk athafnakona.
* [[21. apríl]] - [[James McAvoy]], skoskur leikari.
* [[23. apríl]] - [[Lauri Ylönen]], finnskur söngvari ([[The Rasmus]]).
[[Mynd:Hafdis_Huld_singing.jpg|thumb|right|Hafdís Huld]]
* [[22. maí]] - [[Hafdís Huld Þrastardóttir]], íslensk tónlistarkona.
* [[26. maí]] - [[Elisabeth Harnois]], bandarísk leikkona.
* [[29. maí]] - [[Gísli Pétur Hinriksson]], íslenskur leikari.
* [[30. maí]] - [[Pavel E. Smid]], íslenskt tónskáld.
* [[5. júní]] - [[Pete Wentz]], bandarískur bassaleikari ([[Fall Out Boy]]).
* [[6. júní]] - [[Lilja Nótt Þórarinsdóttir]], íslensk leikkona.
* [[21. júní]] - [[Chris Pratt]], bandarískur leikari.
* [[24. júní]] - [[Petra Němcová]], tékknesk fyrirsæta.
* [[28. júní]] - [[Felicia Day]], bandarísk leikkona.
* [[6. júlí]] - [[Ragnar Péturson]], íslenskur blaðamaður.
* [[9. júlí]] - [[Jörundur Ragnarsson]], íslenskur leikari.
* [[15. júlí]] - [[Edda Garðarsdóttir]], íslensk handknattleikskona.
* [[23. júlí]] - [[Sotirios Kyrgiakos]], grískur knattspyrnumaður.
* [[24. júlí]] - [[Birkir Jón Jónsson]], íslenskur stjórnmálamaður.
* [[28. júlí]] - [[Birgitta Haukdal]], íslensk söngkona.
* [[3. ágúst]] - [[Evangeline Lilly]], kanadísk leikkona.
* [[8. ágúst]] - [[Guðjón Valur Sigurðsson]], íslenskur handknattleiksmaður.
* [[16. ágúst]] - [[Andrés Ingi Jónsson]], íslenskur stjórnmálamaður.
* [[23. ágúst]] - [[Auður Lilja Erlingsdóttir]], íslensk stjórnmálakona.
[[Mynd:Pink_1.jpg|thumb|right|Pink]]
* [[8. september]] - [[Pink]], bandarísk söngkona.
* [[26. september]] - [[Vedran Zrnić]], króatískur handknattleiksmaður.
* [[28. september]] - [[Bam Margera]], bandarískur hjólabrettamaður.
* [[8. október]] - [[Kristanna Loken]], bandarísk leikkona.
* [[17. október]] - [[Kimi Räikkönen]], finnskur ökuþór.
* [[12. nóvember]] - [[Cote de Pablo]], sílesk leikkona.
* [[18. október]] - [[Ne-Yo]], bandarískur söngvari.
* [[20. nóvember]] - [[Sigríður Víðis Jónsdóttir]], íslenskur rithöfundur.
* [[28. nóvember]] - [[Þórir Ólafsson]], íslenskur handknattleiksmaður.
* [[5. desember]] - [[Matteo Ferrari]], ítalskur knattspyrnumaður
* [[14. desember]] - [[Micheal Owen]], enskur knattspyrnumaður.
* [[14. desember]] - [[Sophie Monk]], áströlsk söngkona.
* [[16. desember]] - [[Daniel Narcisse]], franskur handknattleiksmaður.
* [[22. desember]] - [[Darri Ingólfsson]], íslenskur leikari.
* [[28. desember]] - [[Noomi Rapace]], sænsk leikkona.
==Dáin==
[[Mynd:Sid Vicious 1978 (cropped).jpg|thumb|right|Sid Vicious]]
* [[26. janúar]] - [[Nelson Rockefeller]], ríkisstjóri New York og varaforseti Bandaríkjanna (f. [[1908]]).
* [[26. janúar]] - [[Bart McGhee]], bandarískur knattspyrnumaður (f. [[1899]]).
* [[2. febrúar]] - [[Sid Vicious]], bassaleikari Sex Pistols (f. [[1957]]).
* [[7. febrúar]] - [[Josef Mengele]], þýskur nasisti (f. [[1911]]).
* [[24. mars]] - [[Ole Lund Kirkegaard]], danskur rithöfundur (f. [[1940]]).
* [[4. apríl]] - [[Zulfikar Ali Bhutto]], forseti Pakistan (f. [[1928]]).
* [[8. maí]] - [[Talcott Parsons]], bandarískur félagsfræðingur (f. [[1902]]).
* [[29. maí]] - [[Mary Pickford]], bandarísk leikkona (f. [[1892]]).
* [[11. júní]] - [[John Wayne]], bandarískur leikari (f. [[1907]]).
* [[25. júní]] - [[Þórarinn Guðmundsson]], íslenskt tónskáld (f. [[1896]]).
* [[21. september]] - [[Mikines]], færeyskur myndlistarmaður (f. [[1906]]).
* [[1. október]] - [[Preguinho]], brasilískur knattspyrnumaður (f. [[1905]]).
* [[17. nóvember]] - [[Immanuel Velikovsky]], rússneskur sálfræðingur (f. [[1895]]).
* [[3. desember]] - [[Jörundur Brynjólfsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1884]]).
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==
* [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Sheldon Lee Glashow]], [[Abdus Salam]], [[Steven Weinberg]]
* [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Herbert C. Brown]], [[Georg Wittig]]
* [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - [[Allan M Cormack]], [[Godfrey N Hounsfield]]
* [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[Odysseas Elytis]]
* [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - [[Móðir Teresa]]
* [[Nóbelsverðlaun í hagfræði|Hagfræði]] - [[Theodore Schultz]], [[Arthur Lewis]]
{{commonscat}}
[[Flokkur:1979]]
9wab981stbdsenl2koymoc8kz9wbe77
Wikipedia:Potturinn
4
1746
1922735
1921890
2025-07-05T14:59:17Z
Quinlan83
79337
Reporting [[Special:Contributions/98.23.84.50|98.23.84.50]] ([[:m:Special:MyLanguage/User:TenWhile6/XReport|XReport]] v3.0)
1922735
wikitext
text/x-wiki
<!-- Skiljið þessa línu eftir -->{{Potturinn}}__NEWSECTIONLINK____TOC__
== Hagstofan eða Þjóðskrá ==
Hvort er fylgt tölum Hagstofunnar eða Þjóðskrár? Sem dæmi vísar greinin [[Íbúar á Íslandi]] í bæði. Á ekki frekar að fara eftir Hagstofunni? [https://www.hagstofa.is/utgafur/frettasafn/mannfjoldi/hvad-bua-margir-a-islandi/ Þetta] stendur á síðunni þeirra. [[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 11. desember 2024 kl. 02:39 (UTC)
:Hagstofutölurnar eru ótvírætt réttari. Þjóðskrártölurnar eru frekar gagnslausar þegar kemur að heildarfjölda en gefa kannski fyrr vísbendingu um breytingar. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 11. desember 2024 kl. 11:26 (UTC)
::Gott að vita. Takk! --[[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 12. desember 2024 kl. 09:44 (UTC)
== Betrumbætt forsíða ==
Hef verið að fikta í forsíðunni örlítið. Ég tel mig hafa lagað og betrumbætt ýmislegt.
[[Notandi:Logiston/forsíða]]
Endilega komið með uppástungur og athugasemdir. [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 23. desember 2024 kl. 00:24 (UTC)
:Þannig að meginbreytingin er að styðja farsíma betur með flex. Virðist vera í lagi í grunnatriðum. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 23. desember 2024 kl. 00:47 (UTC)
::Er ég þá með leyfi möppudýra til að breyta og legga til breytinga? [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 24. desember 2024 kl. 13:11 (UTC)
:::Þið þurfið s.s. að afrita allan kóðann frá [[Notandi:Logiston/forsíða]]. Ég get breytt styles.css síðunni. [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 24. desember 2024 kl. 13:14 (UTC)
::::Gefum fólki tíma til kl 12 á laugardaginn 28. des til að taka eftir þessu. Það eru margir uppteknir núna, af augljósum ástæðum. Ef færri en tveir eru á móti getur þú þá breytt [[Snið:Forsíða/styles.css]], [[Snið:Systurverkefni]] og fært css síðu þess ([[Snið:SysturverkefniB/styles.css]]). Ég gæti fært verndunarstigið á Forsíðunni niður um eitt stig í einn klukkutíma svo breytingin þín komist í gegn. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 24. desember 2024 kl. 14:44 (UTC)
:::::Nokkrir punktar um breytingar síðan síðast:
:::::* Takkarnir ættu að vera minna áberandi, þ.e. "mw-ui-quiet". Þeir eru hannaðir til að vera notaðir fyrir aðgerðir innan sömu síðu (sjá https://doc.wikimedia.org/codex/main/components/demos/button.html) og eru notaðir þannig á hinum síðunum sem nota þá [[Wikipedia:Tillögur_að_gæðagreinum]], [[Wikipedia:Tillögur_að_úrvalsgreinum]] og [[Snið:Potturinn]].
:::::* Við erum með dökkt þema á Wikipediu og í því þema er [[Snið:LSforsíða/haus|nýji hausinn]] hvítur með allt annað á síðunni svart (sjá mynd, gamla fyrir ofan, nýja fyrir neðan). Í þessu þema er textinn í hausnum líka ljós og því ólesanlegur. Hægt er að laga þetta með því að nota dökka stílinn úr [[Snið:Forsíða/Haus/styles.css]], frá línu 128 niðrúr.
:::::[[File:Front page iswiki design comparision.png|250px]]
:::::* Ekki viss um að nýju tenglarnir neðst í sumum kassana ættu að vera þar. Það eru tvö atriði hérna. Fyrsta atriðið eru [[Wikipedia:Grein mánaðarins/2024|fyrri mánuðir]] undir grein mánaðarins, sem er með mun minni umferð en greinarnar: https://pageviews.wmcloud.org/?project=is.wikipedia.org&platform=all-access&agent=user&redirects=0&range=last-month&pages=Mex%C3%ADk%C3%B3|%C3%9Eykjustustr%C3%AD%C3%B0i%C3%B0|Spaugstofan|Aleksandra_Kollontaj|Wikipedia:Grein_m%C3%A1na%C3%B0arins/2024
::::::Seinna atriðið eru dagetningatenglarnir, undir atburðir dagsins. Dagsetningarnar sem ég skoðaði eru með mjög litla umferð og fá meiri umferð þegar þeir eru á forsíðunni, en halda því ekki lengi. Það er ólíklegt að fólk noti dagsetningartengil í nokkra daga og því ætti bara að vera tengill á daginn í dag. https://pageviews.wmcloud.org/?project=is.wikipedia.org&platform=all-access&agent=user&redirects=0&start=2024-11-13&end=2024-11-30&pages=15._n%C3%B3vember|16._n%C3%B3vember|17._n%C3%B3vember|18._n%C3%B3vember
:::::[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 26. desember 2024 kl. 03:52 (UTC)
::::::Gott og vel.
::::::Hef afgreitt hluta af þessu. Skil reyndar ekki tvennt. Annars vegar þetta með takkana og hins vegar þetta með dagatenglana.
::::::Það sést stóraukning á umferð til dagasíðnanna þegar tengillinn til þeirra er á forsíðunni. Um er að ræða 40+ PW þann dag, sem er meira en grein mánaðarins á góðum degi. Það má eyða þessu mín vegna en það mætti prufa þetta í 2-3 daga og sjá PW-niðurstöðurnar úr því.
::::::Hvort áttu við [[Snið:Forsíða/Tengill]] eða [[Snið:Forsíða/Takki]]? Annars var það meiningin að hafa takkana áberandi (einkum þann undir grein mánaðarins sem segir lesa ;) ) til þess að beina umferð þangað og skapa eftirspurn. En ef þér líst ekki á þá, þá væri sennilega einfaldara að fjarlægja þá og setja gömlu tenglana í staðinn.
::::::Síðan ætlaði ég að spyrja hvað þér findist um tengilinn í fyrirsögninni "Fréttum". Á nánast öllum öðrum Wikipedium eru til gáttir fyrir fréttir en vissulega eru gáttirnar gjörsamlega óvirkar hérna. Pæling að sleppa því að hafa tengil í þessari fyrirsögn. Síðan er málið um fyrirsögnina sjálfa, hvort ætti hún að vera "Fréttir" eða "Í fréttum"? [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 26. desember 2024 kl. 20:31 (UTC)
:::::::Ætla leyfa þér að breyta forsíðuhaus og snið:systurverkefni eins og ég sagði.
:::::::Sáttur við takkana eins og þeir eru, var aðalega bara að búa til einhvert samningsatriði sem ég gæti gripið til ef hin atriðin væru ekki löguð. Það er að segja, ef að hin atriðin hefðu ekki verið löguð þá hefði ég sagt að næturstillingin skipti meira máli og notað takkana sem skiptimynt í samningum.
:::::::Fyrst að þú nefnir Gátt:Fréttir þá gætum við tengt í [[Wikipedia:Í fréttum...]]. Nokkuð viss um að atriði þaðan enda á dagsetningagreinum (t.d. [[28. desember]] og [[2024]]), sem er eflaust ástæðan fyrir tenglinum á 2024.
:::::::Nokkuð viss um að "Í fréttum" sé bara eldri talmáti á "Fréttir". [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 28. desember 2024 kl. 15:01 (UTC)
::::::::Gerði minniháttar lagfæringu á lesa-takkanum sem þarf að færa frá Notandi:Logiston/forsíða yfir á forsíðuna please <3 [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 1. janúar 2025 kl. 17:02 (UTC)
:::::::::Í staðinn fyrir að búa til nýtt redirect í hverjum mánuði, væri ekki betra að nota strengja módulinn eða ehv slíkt? Sem dæmi gæti þetta virkað (eins og þetta er uppsett núna) til að sækja heitið á núverandi grein mánaðarins.
:::::::::{{Code|<nowiki>{{#invoke:Strengur|match|s= {{Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTMONTH}}, {{CURRENTYEAR}}}} |pattern= %[%[(.-)%]%] }}</nowiki>}} → {{#invoke:Strengur|match|s= {{Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTMONTH}}, {{CURRENTYEAR}}}} |pattern= %[%[(.-)%]%] }}
:::::::::<br/>
:::::::::Annað líka er að það vantar tengil á [[Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTYEAR}}|fyrri mánuði]].
:::::::::[[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 02:20 (UTC)
::::::::::Skil ekki alveg. Hvar kemur þessi strengja módull inn?
::::::::::Held að þú sért að reyna að gera h2 fyrirsögnina á [[Wikipedia:Grein mánaðarins/01, 2025]] sjálfvirka. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 03:15 (UTC)
:::::::::::Greinin er hard coded á forsíðunni eins og er (<nowiki>* {{Forsíða/Takki | Grikkland hið forna | Lesa }}</nowiki>) (lína 15). Þessi strengja module myndi þá koma inn í takkann svo að það sé sjálfvirkt.
:::::::::::<br/>
:::::::::::Myndi þá vera:
:::::::::::<nowiki>{{Forsíða/Takki | {{#invoke:Strengur|match|s= {{Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTMONTH}}, {{CURRENTYEAR}}}} |pattern= %[%[(.-)%]%] }} | Lesa }}</nowiki><br/>↓
:::::::::::{{Forsíða/Takki | {{#invoke:Strengur|match|s= {{Wikipedia:Grein mánaðarins/{{CURRENTMONTH}}, {{CURRENTYEAR}}}} |pattern= %[%[(.-)%]%] }} | Lesa }}
:::::::::::<br/>
:::::::::::En þetta er bara hugmynd.
::::::::::: [[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 03:29 (UTC)
::::::::::::Mig grunar að þetta sé miklu betra. Sparar okkur óþarfa vinnu sem er verðmætt. Og losnum líka við redirect-quoteið efst á síðunni þegar ýtt er á takkann.
::::::::::::Mín breyting er ekkert heilög. Hún átti bara að laga þetta vandamál og var í rauninni hugsuð sem tímabundin lausn. [[Notandi:Logiston|Logiston]] ([[Notandaspjall:Logiston|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 12:38 (UTC)
:Mjög flott :) Samt ein pæling þar sem efnisyfirlitið er horfið. Væri hægt að fá linka að „Verkefninu“ sem er í aðalvalmyndinni? Þ.e. Nýlegar breytingar, (Nýjustu greinar), Samfélagsgátt og (Potturinn) (eða þá uppfæra mobile viðmótið þar sem þeir koma ekki upp þar). [[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 29. desember 2024 kl. 00:55 (UTC)
::Ef þú opnar https://is.m.wikipedia.org/w/index.php?title=Kerfissíða:MobileOptions og velur ítarlegri ham, þá færðu tengil á nýlegar breytingar, pottinn og samfélagsgátt undir hamborgaravalmyndinni (strikunum þremur hliðiná einkennismerkinu). [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 29. desember 2024 kl. 07:38 (UTC)
:::Ah svoleiðis, takk. Virðist bara koma þegar maður er innskráður. [[Notandi:Fyxi|Fyxi]] ([[Notandaspjall:Fyxi|spjall]]) 4. janúar 2025 kl. 02:13 (UTC)
: Mjög flott breyting. Samfélagsgáttin mætti líka við sambærilegri yfirhalningu. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 29. desember 2024 kl. 14:27 (UTC)
== Listi yfir Íslendinga með greinar á öðrum tungumálum ==
Mér dettur í hug hvort það gæti ekki verið sniðugt að halda uppi verkefnissíðu með lista af Íslendingum sem eru með greinar um sig á öðrum tungumálaútgáfum Wikipediu, en ekki enn á íslensku Wikipediu? Mér finnst það sjálfsagt markmið hjá íslensku Wikipediu að vera allavega með betri upplýsingar um Ísland og Íslendinga en hin enska, svo það væri gagnlegt sem vegvísir að greinum sem vanti sérstaklega. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 30. desember 2024 kl. 21:22 (UTC)
:Góð pæling. Það er kannski hægt að búa til einhverja fyrirspurn sem finnur sjálfvirkt greinar undir [[:en:Category:Icelandic people]] sem er vantar tungumálatengil á íslensku. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 30. desember 2024 kl. 21:31 (UTC)
:Bjó til tvo lista yfir íslendinga sem eru á ensku wikipediu en ekki þeirri íslensku: [[quarry:query/32906|lifandi]], [[quarry:query/858|látnir]]. [[:en:Category:Biography articles needing translation from Icelandic Wikipedia]] er síðan listi yfir greinar sem eru taldar stærri á íslensku wikipediu en þeirri ensku. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 31. desember 2024 kl. 01:00 (UTC)
::Flott. Greinilega mikið af síðum sem hægt er að snara yfir á íslensku ef við viljum standa ensku Wikipediu framar um íslensk málefni. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 1. janúar 2025 kl. 21:52 (UTC)
== Greinar um skyldmenni forseta ==
Ég setti eyðingartillögu á tvær greinar @[[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] gerði um börn Höllu Tómasdóttur þar sem þau eru ekki sérlega þekkt fyrir neitt annað en móður sína, sem nægir að mínu mati augsýnilega ekki til að uppfylla markverðugleikaregluna. Hann benti hins vegar á að það eru til nokkrar greinar hér um börn og foreldra forseta sem hafa fengið að standa. Mér þykir vert að ræða þessar greinar líka og hvaða stefnu við viljum hafa um þær.
Nokkrar greinar ([[Björn Jónsson]], [[Björn Sv. Björnsson]], [[Þórarinn Eldjárn]], [[Sigrún Eldjárn]] og [[Sigríður Eiríksdóttir]]) þarfnast vart umræðu þar sem fólkið sem fjallað er um er greinilega vel þekkt fyrir eitthvað annað en fjölskyldutengsl. En síðan eru nokkrar síður jaðartilvik:
* [[Þórarinn Kr. Eldjárn]]
* [[Sigrún Sigurhjartardóttir]]
* [[Grímur Kristgeirsson]]
* [[Svanhildur Ólafsdóttir Hjartar]]
* [[Jóhannes Sæmundsson]]
Þessar síður sýnast mér vera um fólk sem er ekki þekkt fyrir margt annað en að vera foreldrar forseta. Ég hugsa að Þórarinn og Grímur sleppi þar sem þeir gegndu opinberum störfum eða embættum, en ég er ekki viss um hin þrjú. Hvað finnst ykkur? [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 16:05 (UTC)
:Jóhannes Sæmundsson er klárlega markverður einstaklingur þar sem hann lét til sín taka í málefnum tengdum íþróttakennslu og íþróttaþjálfun með góðum árangri. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 16:14 (UTC)
:: Svanhildur sleppur líka sem útgefinn höfundur (bréfritari). Jóhannes var talsvert þekktur sem frjálsíþróttamaður, íþróttakennari og þjálfari (m.a. fræðslufulltrúi ÍSÍ). Grímur var auðvitað vel þekktur, en aðallega sem rakari. Hann finnst mér að eigi fremur heima í kafla um fjölskyldu ÓRG en sem sérgrein. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 16:17 (UTC)
::: En svo má líka athuga það sjónarmið að ef það er ekki augljóst hvernig hægt væri að auka við grein um viðkomandi einstakling, svo hún verði meira en ein málsgrein, þá ætti hún kannski fremur heima sem undirkafli í grein um frægari ættingja (sjá [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Notability#Whether_to_create_standalone_pages]) --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 16:24 (UTC)
::::Grímur Kristgeirsson var vel þekktur, þá sérstaklega fyrir vestan, löngu áður en Ólafur Ragnar varð það. Það er til nóg af efni um hann til að skrifa meira en eina málsgrein. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 20:04 (UTC)
:::::Svanhildur er einnig vel þekkt í tengslum við veikindi sín og er ''Svanhildarstofa'' á Hælinu, setri um sögu berklanna, m.a. nefnd eftir henni. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 20:27 (UTC)
::::::Já, eftir á að hyggja er ég sammála um að greinin um Svanhildi sleppi þar sem skrif hennar hafa verið gefin út og berklasetrið er nefnt eftir henni. Jóhannes mögulega líka, en greinin um hann þyrfti þá að gera betur grein fyrir því hver framlög hans í íþróttum voru, sem mér finnst hún ekki gera núna. Af þessum greinum finnst mér greinin um Sigrúnu síst eiga rétt á sér. Sú grein gefur ekki til kynna að hún hafi verið sérlega þekkt fyrir neitt annað en að eiga fræg börn. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 7. janúar 2025 kl. 21:14 (UTC)
== Afstaða til vélþýðinga ==
Mig langar að stinga upp á stefnubreytingu varðandi vélþýðingar. Við höfum (oft) eytt umyrðalaust eða gert eyðingartillögur þar sem vélþýddur texti er settur inn lítt breyttur. Ástæðan er auðvitað að slíkur texti hefur hingað til verið "óforbetranlegur" og ekki þess virði að reyna að laga hann til. Þetta hefur hins vegar breyst síðustu 2 ár. Nú er vélþýddur texti frá sumum forritum oft bara bærilegur og hægt að setja inn með tiltölulega litlum lagfæringum. Það er enn augljóst þegar texti er settur inn óbreyttur frá vélþýðanda, en oft er hægt að gera hann góðan með litlum lagfæringum. Mér finnst það því ekki lengur eyðingarsök að texti sé frá vélþýðanda, heldur fremur tilefni til lagfæringar. Mér finnst við ættum því að nota hreingerningarsnið fremur en eyðingarsnið, nema vélþýðingin sé þeim mun verri. Hvað finnst ykkur? [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 11. janúar 2025 kl. 19:34 (UTC)
: Góður punktur, tek það til greina. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 11. janúar 2025 kl. 20:31 (UTC)
:'''Hafnað.''' Líttu á rannsóknir um vélarþýðingar og þar sést mjög skýrt að vélarþýðingar eru enn slæmar. Íslenska ólíkt ensku er mun flóknari, beygingarlýsingar eru helsta dæmið hérna. Það er ekki boðlegt að koma með svona fullyrðingar án þess að fletta hlutunum upp.
:Rannsóknir á íslenskum vélarþýðingum nota oft WER - word error rate, sem felur í sér hvort rétt orð er valið, ekki hvort beygingarmyndin sé rétt eða orðið passi vel í setninguna. Þannig er vélarþýðing miðeindar samkvæmt þeim sjálfum með 20% WER, en það er ekki nóg fyrir góða íslensku. Það að taka tölur frá þeim sjálfum er líka ekki góð vísindi og talan líklega í raun mun verri. Það er ekki til rannsókn á WER á íslensku í vélarþýðingunni sem [[Mw:Extension:ContentTranslate|ContentTranslate]] notar. Ef Mói væri hérna ennþá þá myndi hann setja út á allar þessar vélarþýðingar.
:Til að skoða beygingarlýsingar, skoðaðu IceNLP og Greini. Báðir möguleikarnir geta ekki snúið setningu með orðum með greini úr ensku yfir í íslensku og aftur yfir á ensku án þess að missa úr orð.
:Hvað hreingerningasniðið varðar þá er bara fleiri og fleiri greinar sem bætast þar við og ekkert sjónmál á því að það minnki niður, hvað þá niður í núll. Meðal erlenda stofnenda síðu hefur aðeins einn náð að setja fram góða þýdda grein og það var [[Notandi:Maxí|Maxí]]. Hann var að læra íslensku og þrátt fyrir það tók það hann dágóðan tíma að fá þýðinguna rétta, eftir margar athugasemdir. Þær greinar sem eru helst merktar sem vélarþýðingar af mér eru eftir erlenda stofnendur sem geta ekki lagað greinarnar. Stundum hef ég bent á [[Wikipedia:Overview]] sem þeir geta ekki farið eftir heldur, þó það sé á ensku. Merkingar með hreingerningarsniði er bara merking til að slá vandamálinu á frest um ókominn tíma. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 11. janúar 2025 kl. 20:46 (UTC)
:Wikipedia er skrifuð af notendum ekki tölvuforritum. Eins og Snævar nefndi eru þessar vélþýðingar ekki nógu góðar fyrir íslensku sama hve mörg ár hafa liðið. Menn vilja skrifa og bæta greinar um áhugamál sín en ekki laga eitthvert gervigreindarsull. ChatGPT er nákvæmasta vélþýðing sem ég þekki en samt er hún langt frá því að vera fullkomin. Hún bullar ennþá stundum orðum, beygir ekki orð rétt (einkum í fleirtölu eða kyni) og notar skrýtin orðatiltæki. Einnig getur hún ekki alltaf flett up t.d. í orðabók til að leita að viðurkenndum þýðingum o.fl. Dæmigerður notandi sem er að stofna vélþýddar síður er ekki með aðgang að gögnunum sem gera henni kleift að skrifa passlega íslensku fyrir alfræðisíðu. Að leyfa vélþýðingu myndi leiða til fleiri lægri gæða síðna þar sem höfundurinn getur ekki borið ábyrgð á þýðingu hennar.
:Höfundar ættu að nýta sér vélþýðingu til þess að skrifa meira og betur, en ekki til þess að setja texta inn þegar maður er latur. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 12. janúar 2025 kl. 12:36 (UTC)
:Ég er frekar efins um að það væri skynsamlegt skref. Ég hef frekar litið á það þannig að skánandi vélþýðingar eigi að verða til þess að við herðum frekar á kröfu um að greinar á íslensku Wikipediu séu á skiljanlegri íslensku frekar en að slaka á þeim. Þeir sem vilja lesa vélþýtt efni á íslensku geta nefnilega gert það með því að heimsækja WP á öðrum tungumálum og þýða efnið þar með hjálp þeirra tæknilausna sem eru í boði. Það er því óþarfi að búa sérstaklega til síður hér með hrátt vélþýddu efni, en auðvitað sjálfsagt að nota vélþýðingu sem hjálpartæki til að flýta fyrir þýðingum. Tilgangurinn með því að halda úti Wikipediu á íslensku hlýtur að vera að leyfa efnistökum og áherslum íslenskumælandi notenda að njóta sín. Svo tek ég líka undir með Snævari að það er ekki góð lausn að setja greinar á lélegri íslensku í viðhaldsflokka. Að hreinsa til eftir aðra er líklega óvinsælasta verkefnið á meðal notenda hér. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 12. janúar 2025 kl. 16:08 (UTC)
::Takk fyrir góð svör. Vitið þið um einhver benchmarking-próf á íslenskuþýðingum frá þessum nýju þýðendum (ég á við LLM-þýðendur eins og m.is, velthyding.is, Google Translate, Gemini og ChatGPT)? Það eru auðvitað margar greinar hér með töluvert af villum, þótt þær komi ekki frá þýðingarvélum. Þetta er frekar spurning um hvernig á að merkja þær sem eru augljóslega vélþýddar. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 12. janúar 2025 kl. 17:12 (UTC)
:::Hérna er samantekt á þýðingarvélum og einkunnum þeirra. Athugaðu að greynir er með hlutfall yfir rétt svör, á meðan hinar þýðingarvélarnar eru með hlutfall rangra svara. Einnig inniheldur greynir beygingar, en hinir ekki. Vegna þess setti ég inn rannsókn á beygingum greynis einnig.
:::*Google Translate 2018: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1fJQLMj8O5z3Q7eKDxi1tNNrFipiEL0UDyaEF0fleZ54/edit?gid=0#gid=0 30% WER
:::*ContentTranslate NLLB-200: Ekki til
:::*Greynir (Miðeind): 66% rétt með beygingum, https://miðeind.is/is/greinar/gpt-4-fra-openai-nu-mun-betra-i-islensku-med-hjalp-mideindar
:::*2011 Google Translate, Tungutorg, Apertium: https://en.ru.is/media/skjol-td/MSc_Thesis_MarthaDisBrandt.pdf Apertium 50% WER, Tungutorg 44%, GoogleTranslate 36%
:::*Greynir beygingar og orðflokkagreining: http://linguist.is/wp-content/uploads/2020/06/arnardottir2020neural.pdf 84
:::ContentTranslate NLLB-200 og Greynir á Færeysku: https://skemman.is/bitstream/1946/46019/1/MasterThesis_Annika2023_040124.pdf NLLB-200 0,93% rétt, Greynir/GPT-4: 9,61% rétt
::::Rannsóknin segir að færeyska sé þýdd út frá íslensku og að sum orð séu íslenskuð. Það er því ljóst að NLLB-200 á íslensku er betri en þessar tölur segja til um.
:::Ég met þessar niðurstöður þannig að Greynir sé bestur, síðan GoogleTranslate í öðru sæti. Beygingarrannsóknin á greyni sýnir að greynir er veikari í þýðingum, en ekki beygingum. Sambærilegt skor á Greini við hinar vélarnar væri líklega á milli talnana tveggja, 75% rétt eða 25% WER, sem er betra en GoogleTranslate. Út frá færeysku NLLB-200 rannsókninni sést að NLLB-200 er verri en Greynir.
:::Þýðingar með ContentTranslate á Wikipediu eru sendar aftur í þýðingarvélina til að bæta hana enn frekar. Sjá [[mw:Content_translation/Machine_Translation/NLLB-200#Wikimedia_Foundation’s_obligations]]. NLLB-200 og greynir eru gerfigreindar þýðingarvélar. Ef þú lætur þau fá gögn sem eru með minna en 20% leiðrétts texta, eins og með notandann JetLowly, þá lendir þú í [[:en:Garbage in, garbage out]] aðstæðum. Þýðingarvélin fær skilaboð um að þýðingin sín sé að nær öllu leyti rétt og byggir aðrar þýðingar á því. Þýðingarnar verða verri með tímanum.
:::Þetta að ekki eyða vélarþýðingum hefur verið reynt áður. Árið 2017, á milli júlí og september og aftur í desember bjó notandinn Japan Football til [[xtools:ec/is.wikipedia.org/Japan Football|893 greinar]] sem eru allar vélarþýddar. Hann stoppaði ekki fyrr en hann var [[meta:Special:CentralAuth/Japan_Football|bannaður á öllum verkefnum í september]], fékk annað tækifæri í desember sem var brotið samstundis og var bannaður aftur.
:::Það að vélarþýddar greinar séu í sama gæðaflokki og aðrar greinar er rangt. Á [[mw:Content_translation/Deletion_statistics_comparison]] í öðrum ársfjórðungi 2022 var 13% fleiri greinum eytt sem voru búnar til af ContentTranslate, heldur en öðrum greinum. Það sama gildir um aðra ársfjórðunga á þeirri síðu. Íslenska Wikipedia endar á þessum lista þegar hlutfall greina frá ContentTranslate sem hefur verið eytt er hátt. Það er enn eitt dæmið um að vélþýðingar séu ekki nógu góðar án leiðréttinga.
:::Ég hef enga samúð með notendum sem að opna bara ContentTranslate, smella nokkrum sinnum án þess að leiðrétta nokkurn skapaðan hlut og gefa út grein þannig. Það að afrita og líma frá öðrum þýðingarvélum án leiðréttinga er alveg jafn slæmt.
:::Ég mæli með þessum vinnubrögðum:
:::# Notist við ContentTranslate, vélþýðing.is (Greynir) eða GoogleTranslate. Tungutorg og Apertium eru annars flokks þýðingarvélar og ekki nothæfar.
:::# Notandi skal hafa kunnáttu á íslensku, minnst eitt ár í íslenskukennslu eða með íslensku sem móðurmál. Notendur með minni kunnáttu geta ekki breytt beygingamyndum vegna þekkingarleysis.
:::# Notandi skal alltaf leiðrétta vélarþýðingar. Síður sem hafa verið merktar af ContentTranslate í [[:Flokkur:Síður með óathuguðum þýðingum]] hafa minna en 20% leiðréttan texta frá notenda. Notandi sem vistar slíka grein hefur verið varaður við af ContentTranslate og því er réttlætanlegt að eyða henni.
:::[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 13. janúar 2025 kl. 08:05 (UTC)
::::Takk fyrir þetta. Ég vissi ekki af NLLB-200. Þetta eru verðmætar upplýsingar, en aðeins ein rannsókn (á Google Translate) inniheldur benchmarking upplýsingar fyrir tauganetsþýðanda á íslensku. GT hefur aðeins batnað síðan 2018, en (sýnist mér) ekki nógu mikið til að breyta þessum niðurstöðum verulega. Út frá minni eigin reynslu er GT versti tauganetsþýðandinn sem ég hef prófað. Ég er alveg sammála því að óbreyttur texti frá Content Translate hefur oftast verið ónothæfur. Ég hef oft reynt að nota CT en var kominn á það að það svaraði ekki kostnaði. Ég væri fljótari að þýða frá grunni. Ég kannski prófa það aftur. Ég er rétt að byrja að prófa m.is/thyding og Gemini Pro, en við fyrstu sýn virðast mér þessi tæki þýða mun betur en bæði GT og CT, nógu vel til að hægt væri að bera villufjölda saman við íslenskan Wikipedia-notanda með litla reynslu af textaskrifum, en ég get að vísu ekki vísað í nein alvöru próf til að staðfesta það. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 13. janúar 2025 kl. 11:45 (UTC)
:::::Fann loks próf sem sýnir hvað þýðandinn í ContentTranslate gerir. Hann er með skorið 25% rétt [[:En:BLEU|BLEU]]. Ef ég hefði ekki verið búinn að biðja WMF um að nota Greyni/GPT-4 þá hefði ég tekið ákvörðunina í [[Wikipedia:Potturinn/Safn 27#Reverting to Google as the default Machine Translation in Icelandic Wikipedia]] til endurskoðunar. Líka, prófin sem ég vísa til eru að prófa texta frá Íslensku Wikipediu, hún hefur verið hluti af þessum prófunum í nokkur ár.
:::::M.is hefur engin próf, þannig þetta lyktar af sömu vitleysunni og umræðan "Reverting to Google as the default Machine Translation in Icelandic Wikipedia". Beiðni hafnað. M.is er ekki með skráðan þýðanda eða tokanizer. Sú vefsíða skráir bara orðabækur og hugbúnað sem skrifar texta frá talmáli. Apertium bætti sig um 5% við það að taka upp tokanizerinn Ice-NLP. Sýnir bara að metnaðurinn að hafa bestu þýðingarvélina er ekki til staðar hjá m.is. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 28. janúar 2025 kl. 05:00 (UTC)
== Launching! Join Us for Wiki Loves Ramadan 2025! ==
Dear All,
We’re happy to announce the launch of [[m:Wiki Loves Ramadan 2025|Wiki Loves Ramadan 2025]], an annual international campaign dedicated to celebrating and preserving Islamic cultures and history through the power of Wikipedia. As an active contributor to the Local Wikipedia, you are specially invited to participate in the launch.
This year’s campaign will be launched for you to join us write, edit, and improve articles that showcase the richness and diversity of Islamic traditions, history, and culture.
* Topic: [[m:Event:Wiki Loves Ramadan 2025 Campaign Launch|Wiki Loves Ramadan 2025 Campaign Launch]]
* When: Jan 19, 2025
* Time: 16:00 Universal Time UTC and runs throughout Ramadan (starting February 25, 2025).
* Join Zoom Meeting: https://us02web.zoom.us/j/88420056597?pwd=NdrpqIhrwAVPeWB8FNb258n7qngqqo.1
* Zoom meeting hosted by [[m:Wikimedia Bangladesh|Wikimedia Bangladesh]]
To get started, visit the [[m:Wiki Loves Ramadan 2025|campaign page]] for details, resources, and guidelines: Wiki Loves Ramadan 2025.
Add [[m:Wiki Loves Ramadan 2025/Participant|your community here]], and organized Wiki Loves Ramadan 2025 in your local language.
Whether you’re a first-time editor or an experienced Wikipedian, your contributions matter. Together, we can ensure Islamic cultures and traditions are well-represented and accessible to all.
Feel free to invite your community and friends too. Kindly reach out if you have any questions or need support as you prepare to participate.
Let’s make Wiki Loves Ramadan 2025 a success!
For the [[m:Wiki Loves Ramadan 2025/Team|International Team]] 16. janúar 2025 kl. 12:08 (UTC)
<!-- Message sent by User:ZI Jony@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Non-Technical_Village_Pumps_distribution_list&oldid=27568454 -->
== Tillaga að úrvalsgrein ==
Ég setti inn tillögu að úrvalsgrein fyrir bráðum þremur árum sem enginn tók afstöðu til. Gæti einhver sagt sína skoðun? Annars finnst mér að við mættum vera miklu duglegri að tilnefna úrvalsgreinar og gæðagreinar. Flestar greinarnar sem hafa þá stöðu voru samþykktar fyrir löngu, og það eru til fullt af nýrri greinum af sambærilegum gæðum. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 18. janúar 2025 kl. 22:04 (UTC)
: Fór framhjá mér. Skal taka afstöðu núna. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 18. janúar 2025 kl. 22:23 (UTC)
:Það er líka ein tveggja ára gæðagreins tillaga. Sammála um að það séu til fleiri mögulegar gæðagreinar sem hefur aldei verið kosið um. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 18. janúar 2025 kl. 22:49 (UTC)
:Ég hef lengi ætlað mér að gera tillögur um breytingar, bæði á því hvernig greinar fá þessar gæðamerkingar og líka mögulega inntaki þeirra. Það er augljóst að þessar reglur um tilnefningar og kosningar gera ráð fyrir miklu stærra og virkara samfélagi notenda en nú er. Það er hreinlega ómögulegt að fá nýja úrvalsgrein samþykkta samkvæmt þessum reglum af því að það eru ekki einu sinni sex virkir notendur sem eru líklegir til að taka þátt í slíkri yfirferð. Svona stífar reglur um tiltekinn atkvæðafjölda og fleira ganga í raun gegn því hvernig ákvarðanir eru yfirleitt teknar á WP. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 18. janúar 2025 kl. 23:02 (UTC)
::Í sannleika sagt finnst mér líka eins og gæðastaðallinn hafi færst eitthvað til frá því að flestar eldri greinarnar voru samþykktar. Margar greinarnar sem eru í flokknum Gæðagreinar eru styttri og með færri heimildir en greinar sem hefur verið hafnað í seinni tíð, eða hafa aldrei verið tilnefndar. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 19. janúar 2025 kl. 04:10 (UTC)
:::Það er hægt að útskýra stóran hluta þessara felldna tillaga út frá hlutfalli ytri tengla og lengd greinarinnar (lengd greinar/fjöldi ytri tengla). Ég ætla ekki að reyna að telja heimildirnar sjálfar, það er gífurleg vinna. Það getur líka verið að greinin hafi breyst nægilega mikið frá því að tillagan var lögð fram. Það hefur áður verið gert allsherjar endurmat á úrvalsgreinum og það kemur til greina að gera það sama fyrir gæðagreinar. Meðalstærð gæðagreina er 32.043 bæti.
:::Meðal felldra tillagna eru þessar greinar með hæsta hlutfallið af ytri tenglum á lengd greinar og takmarkað við greinar sem eru stærri en 32.000 bæti: [[Kanada]], [[Bandaríkin]], [[Íslenska þjóðkirkjan]], [[Ítalía]]. Fyrir utan Íslensku þjóðkirkjuna voru þessar tillögur meðal fyrstu 11 tilnefningana og Íslenska þjóðkirkjan var tilnefnd 2007.
:::Meðal samþykktra tillagna eru þessar greinar með lægsta hlutfallið af ytri tenglum á lengd greinar: [[Falklandseyjastríðið]], [[Knattspyrnufélagið Fram]], [[Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda]], [[Massi]], [[Jörundur hundadagakonungur]], [[Vilmundur Gylfason]].
:::Kanski byrja á að leggja þessar felldu greinar aftur fram og fara fram á endurmat á þessum samþykktu tillögum? [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 19. janúar 2025 kl. 09:01 (UTC)
=== Tilllaga ===
Legg til að breyta atkvæðafjölda fyrir tillögur til gæðagreina úr 3 í 2 og atkvæðafjölda fyrir úrvalsgreina úr 6 í 4. Endurmats atvæðafjöldi verður áfram sá sami. Þar að auki, sá sem leggur fram tillögu, bæði endurmat og tillögu um nýja gæðagrein eða úrvalsgrein, telst sem atvæði með tillögunni, svo framalega sem hann stenst kosningarétt.
*Dæmi:
Eftir að tillaga hefur verið lögð fram um nýja gæðagrein, þarf bara eitt atkvæði með tillögunni í viðbót. Ef slík tillaga fær síðan eitt atkvæði á móti þá fellur hún, enda hlutfall mótmæla yfir 25%.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 19. janúar 2025 kl. 00:41 (UTC)
:Ég setti inn nokkrar tillögur að gæðagreinum. Þetta eru ekki endilega gallalausar greinar (annars myndi ég tilnefna þær sem úrvalsgreinar), en þær eru að mínu mati ekkert síðri en margar eldri greinar sem hafa stöðu gæðagreina. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 19. janúar 2025 kl. 20:01 (UTC)
:{{Samþykkt}}. Ég er með í huga tillögu að aðeins róttækari breytingu á þessum ferlum sem ég þarf að móta aðeins betur, en þetta er skref í rétta átt. Þar sem enginn hefur mótmælt þessu í þrjár vikur, þá lít ég svo á að það sé sátt um þetta. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 10. febrúar 2025 kl. 11:17 (UTC)
== Universal Code of Conduct annual review: provide your comments on the UCoC and Enforcement Guidelines ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
My apologies for writing in English.
{{Int:Please-translate}}.
I am writing to you to let you know the annual review period for the Universal Code of Conduct and Enforcement Guidelines is open now. You can make suggestions for changes through 3 February 2025. This is the first step of several to be taken for the annual review.
[[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review|Read more information and find a conversation to join on the UCoC page on Meta]].
The [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee]] (U4C) is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review was planned and implemented by the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|you may review the U4C Charter]].
Please share this information with other members in your community wherever else might be appropriate.
-- In cooperation with the U4C, [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User talk:Keegan (WMF)|talk]]) 24. janúar 2025 kl. 01:11 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=27746256 -->
== Feminism and Folklore 2025 starts soon ==
<div style="border:8px maroon ridge;padding:6px;>
[[File:Feminism and Folklore 2025 logo.svg|centre|550px|frameless]]
::<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<center>''{{int:please-translate}}''</center>
Dear Wiki Community,
You are humbly invited to organize the '''[[:m:Feminism and Folklore 2025|Feminism and Folklore 2025]]''' writing competition from February 1, 2025, to March 31, 2025 on your local Wikipedia. This year, Feminism and Folklore will focus on feminism, women's issues, and gender-focused topics for the project, with a [[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2025|Wiki Loves Folklore]] gender gap focus and a folk culture theme on Wikipedia.
You can help Wikipedia's coverage of folklore from your area by writing or improving articles about things like folk festivals, folk dances, folk music, women and queer folklore figures, folk game athletes, women in mythology, women warriors in folklore, witches and witch hunting, fairy tales, and more. Users can help create new articles, expand or translate from a generated list of suggested articles.
Organisers are requested to work on the following action items to sign up their communities for the project:
# Create a page for the contest on the local wiki.
# Set up a campaign on '''CampWiz''' tool.
# Create the local list and mention the timeline and local and international prizes.
# Request local admins for site notice.
# Link the local page and the CampWiz link on the [[:m:Feminism and Folklore 2025/Project Page|meta project page]].
This year, the Wiki Loves Folklore Tech Team has introduced two new tools to enhance support for the campaign. These tools include the '''Article List Generator by Topic''' and '''CampWiz'''. The Article List Generator by Topic enables users to identify articles on the English Wikipedia that are not present in their native language Wikipedia. Users can customize their selection criteria, and the tool will present a table showcasing the missing articles along with suggested titles. Additionally, users have the option to download the list in both CSV and wikitable formats. Notably, the CampWiz tool will be employed for the project for the first time, empowering users to effectively host the project with a jury. Both tools are now available for use in the campaign. [https://tools.wikilovesfolklore.org/ '''Click here to access these tools''']
Learn more about the contest and prizes on our [[:m:Feminism and Folklore 2025|project page]]. Feel free to contact us on our [[:m:Talk:Feminism and Folklore 2025/Project Page|meta talk page]] or by email us if you need any assistance.
We look forward to your immense coordination.
Thank you and Best wishes,
'''[[:m:Feminism and Folklore 2025|Feminism and Folklore 2025 International Team]]'''
::::Stay connected [[File:B&W Facebook icon.png|link=https://www.facebook.com/feminismandfolklore/|30x30px]] [[File:B&W Twitter icon.png|link=https://twitter.com/wikifolklore|30x30px]]
</div></div>
--[[Notandi:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]] ([[Notandaspjall:MediaWiki message delivery|spjall]]) 29. janúar 2025 kl. 02:35 (UTC)
== Wiki Loves Folklore is back! ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{int:please-translate}}
[[File:Wiki Loves Folklore Logo.svg|right|150px|frameless]]
Dear Wiki Community,
You are humbly invited to participate in the '''[[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2025|Wiki Loves Folklore 2025]]''' an international media contest organized on Wikimedia Commons to document folklore and intangible cultural heritage from different regions, including, folk creative activities and many more. It is held every year from the '''1st till the 31st''' of March.
You can help in enriching the folklore documentation on Commons from your region by taking photos, audios, videos, and [https://commons.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:UploadWizard&campaign=wlf_2025 submitting] them in this commons contest.
You can also [[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2025/Organize|organize a local contest]] in your country and support us in translating the [[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2025/Translations|project pages]] to help us spread the word in your native language.
Feel free to contact us on our [[:c:Commons talk:Wiki Loves Folklore 2025|project Talk page]] if you need any assistance.
'''Kind regards,'''
'''Wiki loves Folklore International Team'''
--[[Notandi:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]] ([[Notandaspjall:MediaWiki message delivery|spjall]]) 29. janúar 2025 kl. 02:35 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:Tiven2240@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery/Wikipedia&oldid=26503019 -->
== Reminder: first part of the annual UCoC review closes soon ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
My apologies for writing in English.
{{Int:Please-translate}}.
This is a reminder that the first phase of the annual review period for the Universal Code of Conduct and Enforcement Guidelines will be closing soon. You can make suggestions for changes through [[d:Q614092|the end of day]], 3 February 2025. This is the first step of several to be taken for the annual review.
[[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review|Read more information and find a conversation to join on the UCoC page on Meta]]. After review of the feedback, proposals for updated text will be published on Meta in March for another round of community review.
Please share this information with other members in your community wherever else might be appropriate.
-- In cooperation with the U4C, [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User talk:Keegan (WMF)|talk]]) 3. febrúar 2025 kl. 00:48 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28198931 -->
== Tillaga: Stílviðmið ==
Ég tel ástæðu til þess að búa til reglur um hvernig síður á wikipediu séu settar upp. [[:Flokkur:Wikipedia:Hreingerning_óskast]] er einn stærsti viðhaldsflokkurinn og það þarf skýringar á því hvernig á að laga síðurnar, sem þessar nýju reglur eiga að leysa. Í ljósi stærðar reglanna setti ég það á sérsíðu, [[Wikipedia:Potturinn/Stílviðmið]]. Athugasemdum skal bæta við á ''undirsíðuna''. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 8. febrúar 2025 kl. 13:43 (UTC)
:Flott. Einnig gæti verið þægilegt að hafa fyrirmyndir. T.d. ef búa á til grein um hljómsveit má horfa til einhverrar ákveðinnar greinar eða greina um hljómsveit. Það myndi vonandi líka hjálpa til við samræmi milli greina. [[Notandi:Cinquantecinq|Cinquantecinq]] ([[Notandaspjall:Cinquantecinq|spjall]]) 8. febrúar 2025 kl. 22:51 (UTC)
::Fyrirmyndirnar ættu að vera [[Wikipedia:Gæðagreinar]] og [[Wikipedia:Úrvalsgreinar]]. Þær gæða- og úrvalsgreinar sem ná ekki viðmiðunum laga ég bara. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 22. febrúar 2025 kl. 08:33 (UTC)
:Rýmkaði textann aðeins á tveimur stöðum. Í fyrsta lagi leyfir feitletunarreglan núna að merkja atriði, sem passar betur við röksemdarfærsluna. Í öðru lagi mega fyrirsagnir núna innihalda tengla (bæði innri og ytri tengla), en ekki heimildir. Röksemdarfærslan var að fyrirsagnir gætu ekki innihaldið tengla af tæknilegum ástæðum, sem reyndist rangt við prófun. Þessi sama prófun sýndi líka að heimildir í fyrirsögn virkar ekki, vegna þess að ekki var hægt að tengja í fyrirsögnina.
:Lít á þessar breytingar sem tiltölulega minniháttar. Í ljósi þess að tveir eru sammála (með mér meðtöldum) og enginn á móti þá geri ég þetta að reglu.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 6. mars 2025 kl. 02:42 (UTC)
:: Það væri samt í andstöðu við [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Manual_of_Style/Linking] þar sem mælt er með því að tengja undir fyrirsagnir fremur en í fyrirsögninni sjálfri. Er ástæða til að bregða út af þeirri reglu? --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 6. mars 2025 kl. 14:47 (UTC)
:::Já, það er ástæða fyrir því að leyfa tengla í fyrirsögnum. Enska wikipedia bætti við sinni reglu í breytingunni [[:en:Special:Diff/291987216]] sem notar [[:en:WP:ACCESS]] sem ástæðu, sem hefur ekki þetta atriði, en wp:access er fyrir aðgengismál. Enska wikipedia byggir líka ofaná staðlinum WCA frá [[W3C]] sem segir "In some situations, authors may want to provide part of the description of the link in logically related text that provides the context for the link." ( https://www.w3.org/WAI/WCAG22/Understanding/link-purpose-in-context.html )
:::Einstaklingur sem er blindur eða hálfblindur myndi nota skjálesara hugbúnað. Sjálesarinn myndi lesa "fyrirsögn tengill <kaflatitill>". Setningin "Eftirfarandi kafli er um <nowiki>[[<kaflatitil>]]</nowiki>", sem kæmi í staðinn fyrir tengilinn í fyrirsögninni, er bara umbreyting á stikkorðum í setningu án frekara samhengis. Snið:Aðalgrein er lítið skárri, en ég ætla að leyfa þeirri notkun að vera einstaklingsbundri. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 6. mars 2025 kl. 16:49 (UTC)
== <span lang="en" dir="ltr"> Upcoming Language Community Meeting (Feb 28th, 14:00 UTC) and Newsletter</span> ==
<div lang="en" dir="ltr">
<section begin="message"/>
Hello everyone!
[[File:WP20Symbols WIKI INCUBATOR.svg|right|frameless|150x150px|alt=An image symbolising multiple languages]]
We’re excited to announce that the next '''Language Community Meeting''' is happening soon, '''February 28th at 14:00 UTC'''! If you’d like to join, simply sign up on the '''[[mw:Wikimedia_Language_and_Product_Localization/Community_meetings#28_February_2025|wiki page]]'''.
This is a participant-driven meeting where we share updates on language-related projects, discuss technical challenges in language wikis, and collaborate on solutions. In our last meeting, we covered topics like developing language keyboards, creating the Moore Wikipedia, and updates from the language support track at Wiki Indaba.
'''Got a topic to share?''' Whether it’s a technical update from your project, a challenge you need help with, or a request for interpretation support, we’d love to hear from you! Feel free to '''reply to this message''' or add agenda items to the document '''[[etherpad:p/language-community-meeting-feb-2025|here]]'''.
Also, we wanted to highlight that the sixth edition of the Language & Internationalization newsletter (January 2025) is available here: [[:mw:Special:MyLanguage/Wikimedia Language and Product Localization/Newsletter/2025/January|Wikimedia Language and Product Localization/Newsletter/2025/January]]. This newsletter provides updates from the October–December 2024 quarter on new feature development, improvements in various language-related technical projects and support efforts, details about community meetings, and ideas for contributing to projects. To stay updated, you can subscribe to the newsletter on its wiki page: [[:mw:Wikimedia Language and Product Localization/Newsletter|Wikimedia Language and Product Localization/Newsletter]].
We look forward to your ideas and participation at the language community meeting, see you there!
<section end="message"/>
</div>
<bdi lang="en" dir="ltr">[[User:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]]</bdi> 22. febrúar 2025 kl. 08:29 (UTC)
<!-- Message sent by User:SSethi (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28217779 -->
== Hlaða inn skrá er ólæsileg í dökkri stillingu ==
[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Kerfiss%C3%AD%C3%B0a:Hla%C3%B0a_inn Hlaða inn skrá ] er ólæsileg þegar dökk stilling er notuð. [[Notandi:Stalfur|Stalfur]] ([[Notandaspjall:Stalfur|spjall]]) 1. mars 2025 kl. 18:38 (UTC)
:Lagað. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 1. mars 2025 kl. 19:44 (UTC)
== Universal Code of Conduct annual review: proposed changes are available for comment ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
My apologies for writing in English.
{{Int:Please-translate}}.
I am writing to you to let you know that [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review/Proposed_Changes|proposed changes]] to the [[foundation:Special:MyLanguage/Policy:Universal_Code_of_Conduct/Enforcement_guidelines|Universal Code of Conduct (UCoC) Enforcement Guidelines]] and [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) Charter]] are open for review. '''[[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review/Proposed_Changes|You can provide feedback on suggested changes]]''' through the [[d:Q614092|end of day]] on Tuesday, 18 March 2025. This is the second step in the annual review process, the final step will be community voting on the proposed changes.
[[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review|Read more information and find relevant links about the process on the UCoC annual review page on Meta]].
The [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee]] (U4C) is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review was planned and implemented by the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|you may review the U4C Charter]].
Please share this information with other members in your community wherever else might be appropriate.
-- In cooperation with the U4C, [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] 7. mars 2025 kl. 18:51 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28307738 -->
== An improved dashboard for the Content Translation tool ==
<div lang="en" dir="ltr">
{{Int:hello}} Wikipedians,
Apologies as this message is not in your language, {{Int:please-translate}}.
The [[mediawikiwiki:Special:MyLanguage/Wikimedia_Language_and_Product_Localization|Language and Product Localization team]] has improved the [https://test.wikipedia.org/w/index.php?title=Special:ContentTranslation&filter-type=automatic&filter-id=previous-edits&active-list=suggestions&from=en&to=es Content Translation dashboard] to create a consistent experience for all contributors using mobile and desktop devices. The improved translation dashboard allows all logged-in users of the tool to enjoy a consistent experience regardless of their type of device.
With a harmonized experience, logged-in desktop users now have access to the capabilities shown in the image below.
[[file:Content_Translation_new-dashboard.png|alt=|center|thumb|576x576px|Notice that in this screenshot, the new dashboard allows: Users to adjust suggestions with the "For you" and "...More" buttons to select general topics or community-created collections (like the example of Climate topic). Also, users can use translation to create new articles (as before) and expand existing articles section by section. You can see how suggestions are provided in the new dashboard in two groups ("Create new pages" and "Expand with new sections")-one for each activity.]]
[[File:Content_Translation_dashboard_on_desktop.png|alt=|center|thumb|577x577px|In the current dashboard, you will notice that you can't adjust suggestions to select topics or community-created collections. Also, you can't expand on existing articles by translating new sections.]]
We will implement [[mw:Special:MyLanguage/Content translation#Improved translation experience|this improvement]] on your wiki '''on Monday, March 17th, 2025''' and remove the current dashboard '''by May 2025'''.
Please reach out with any questions concerning the dashboard in this thread.
Thank you!
On behalf of the Language and Product Localization team.
</div>
<bdi lang="en" dir="ltr">[[User:UOzurumba (WMF)|UOzurumba (WMF)]]</bdi> 13. mars 2025 kl. 02:55 (UTC)
<!-- Message sent by User:UOzurumba (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:UOzurumba_(WMF)/sandbox_CX_Unified_dashboard_announcement_list_1&oldid=28382282 -->
== <span lang="en" dir="ltr">Your wiki will be in read-only soon</span> ==
<div lang="en" dir="ltr">
<section begin="server-switch"/><div class="plainlinks">
[[:m:Special:MyLanguage/Tech/Server switch|Read this message in another language]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-Tech%2FServer+switch&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]
The [[foundation:|Wikimedia Foundation]] will switch the traffic between its data centers. This will make sure that Wikipedia and the other Wikimedia wikis can stay online even after a disaster.
All traffic will switch on '''{{#time:j xg|2025-03-19|en}}'''. The switch will start at '''[https://zonestamp.toolforge.org/{{#time:U|2025-03-19T14:00|en}} {{#time:H:i e|2025-03-19T14:00}}]'''.
Unfortunately, because of some limitations in [[mw:Special:MyLanguage/Manual:What is MediaWiki?|MediaWiki]], all editing must stop while the switch is made. We apologize for this disruption, and we are working to minimize it in the future.
A banner will be displayed on all wikis 30 minutes before this operation happens. This banner will remain visible until the end of the operation.
'''You will be able to read, but not edit, all wikis for a short period of time.'''
*You will not be able to edit for up to an hour on {{#time:l j xg Y|2025-03-19|en}}.
*If you try to edit or save during these times, you will see an error message. We hope that no edits will be lost during these minutes, but we can't guarantee it. If you see the error message, then please wait until everything is back to normal. Then you should be able to save your edit. But, we recommend that you make a copy of your changes first, just in case.
''Other effects'':
*Background jobs will be slower and some may be dropped. Red links might not be updated as quickly as normal. If you create an article that is already linked somewhere else, the link will stay red longer than usual. Some long-running scripts will have to be stopped.
* We expect the code deployments to happen as any other week. However, some case-by-case code freezes could punctually happen if the operation require them afterwards.
* [[mw:Special:MyLanguage/GitLab|GitLab]] will be unavailable for about 90 minutes.
This project may be postponed if necessary. You can [[wikitech:Switch_Datacenter|read the schedule at wikitech.wikimedia.org]]. Any changes will be announced in the schedule.
'''Please share this information with your community.'''</div><section end="server-switch"/>
</div>
<bdi lang="en" dir="ltr">[[User:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]]</bdi> 14. mars 2025 kl. 23:14 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Non-Technical_Village_Pumps_distribution_list&oldid=28307742 -->
== Skólameistarar ==
Ég hef búið til síður um skólameistara FG en þær eru merktar sem ómarkverðar. Ég vil því grípa tækifærið og segja að það eru til minnst þrjár síður um Rektora MR sem hafa fengið að standa ansi lengi. [[Kerfissíða:Framlög/85.220.124.13|85.220.124.13]] 24. mars 2025 kl. 00:42 (UTC)
:Það eru ábyggilega greinar í flokknum [[:Flokkur:Íslenskir skólameistarar|Íslenskir skólameistarar]] sem eru ekki markverðar. Það er alveg hægt að taka umræðu um það. Svo eru menn eins og [[Sveinbjörn Egilsson]] sem er þekktastur fyrir að vera rektor MR, hann er alveg nægilega markverður. Það þarf að taka hvert dæmi fyrir sig. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 24. mars 2025 kl. 01:26 (UTC)
:Þær greinar sem tengja bæði í MR og í flokkinn eru: [[Ingimar_Jónsson]], [[Yngvi_Pétursson]], [[Helgi_Hermann_Eiríksson]] og [[Elísabet_Siemsen]]. Ef maður dæmir efnið bara út frá því sem stendur í greininni, þá er Helgi sá eini sem vann við aðra starfsstétt og gerði í því starfstétt markvert starf. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 24. mars 2025 kl. 01:42 (UTC)
::Það er alveg umræða út af fyrir sig hvort við ættum að vera með greinar um rektora menntaskóla almennt. [[Wikipedia:Markverðugleiki (fólk)|Viðmið um markverðugleika fólks]] (þótt þær séu ekki bindandi) hníga ekki sérstaklega í þá átt, og aðrar tungumálaútgáfur virðast lítið vera með greinar um kennara eða skólastjóra fyrir neðan háskólastig, nema þeir séu þekktir fyrir eitthvað annað en skólastarfið.
::Ég tel frekar borðliggjandi að grunnskólastjórar uppfylla ekki markverðugleikareglur nema þeir séu þekktir fyrir eitthvað fleira. @[[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] bjó til tvær greinar um grunnskólakennara. Í annarri greininni er tekið fram að viðkomandi hafi verið bæjarfulltrúi, sem gæti réttlætt að henni sé haldið. Í hinni greininni (um Gunnlaug Sigurðsson) kemur ekkert fram annað en að hann hafi verið grunnskólastjóri, og sú grein þyrfti því að gera betur grein fyrir störfum hans ef það á að halda henni. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 24. mars 2025 kl. 03:19 (UTC)
::Leitaði að öllum greinunum, bæði greinum Björns og MR skólastjórunum. Fyrrgreindur listi MR skólastjóra voru allir með tug eða hundruð leitarniðurstaðna á tímarit.is, fyrir utan Yngva og Elísabetu. Elísabet var fyrsti framhaldsskóla forvarnafulltrúinn, svo hún sleppur, en Yngvi hefur ekki gert neitt markvert.
::Í flokki greina sem Björn bjó til fann ég að Gunnlaugur hafði fengið verðlaun, sem gerir hann markverðan, en rest má eyða. Greinin um Kristinn mun ekki snúast um annað en slælega dómgreind, sbr. https://gamla.mannlif.is/ordromur/skolameistarinn-kristinn-vekur-furdu/ og aðrar fréttir af sama máli. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 24. mars 2025 kl. 08:25 (UTC)
== Nöfn á varðskipum ==
Mig langar að stinga upp á samræmingu á nöfnum á greinum um íslensk varðskip. Í stað þess að þau heiti t.d. [[Þór (skip)]] eða [[Ægir (skip)]] að þau kallist [[Varðskipið Þór]] og [[Varðskipið Freyja]]. Þar sem væru fleiri en eitt skip með sama nafn þá væri það nafn skipsins og árið sem það var tekið í notkun hjá LHG, t.d. [[Varðskipið Þór (1951)]], eða árin sem það var í notkun hjá LHG, t.d. [[Varðskipið Þór (1951–1982)]]. Rökin eru að nafnið væri meira lýsandi auk þess sem þau eru oftar en ekki þekkt undir þeim nöfnum í umfjöllun. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 11:40 (UTC)
: Eina sem ég hefði á móti því er að þá er eins og "Varðskipið" sé hluti af nafni skipsins, sem það er ekki. Hvað með t.d. [[Þór (varðskip 1951-1982)]]? Erlendis er víða hefð fyrir einhvers konar forskeyti, (MS, SS, HMS o.s.frv.), en það er þá formlegur hluti nafnsins í skipaskrá. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 12:55 (UTC)
::Það mætti færa rök fyrir því að það algenga nafn skipana (samanber [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Article_titles#Use_commonly_recognizable_names WP:COMMONNAME] á ensku WP) og því heppilegra fyrir greinina en ég væri alveg sáttur við þína tillögu þar sem hún er einnig betur lýsandi heldur en núverandi nafnahefð.
::Það er einnig spurning um að nota forskeytið V/S en Landhelgisgæslan notar það að einhverju leyti og notkun þess finnst einnig á Tímarit.is, sbr. [https://timarit.is/?q=%22V%2FS+%C3%9E%C3%B3r%22&size=100&isAdvanced=false] og [https://www.lhg.is/media/skip/thor/VSTHOR_BAEKLINGUR_ISL.pdf]. V/S stendur reyndar fyrir Varðskip. Enska WP notar ICGV (Icelandic Coast Guard Vessel) forskeytið á undan í greinum um íslensku varðskipin [https://en.wikipedia.org/wiki/ICGV_%C3%9E%C3%B3r_(2009) ICGV Þór (2009)] og LHG virðist nota það að einhverju leyti á ensku [https://www.lhg.is/media/skip/thor/VS_THOR_OneSheet_web.pdf]. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 13:57 (UTC)
:::V/s hefur líka verið notað yfir vélskip á íslensku. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 14:04 (UTC)
:Mér finnst í lagi að setja 'varðskipið' í titilinn (án þess að vera í sviga). Ef við tökum Ægi sem dæmi og leitum að því á tímarit.is, þá fáum við meldingu frá vefnum að hafa leitina nákvæmari. Ægir skilar líka þúsundum niðurstaðna fyrir vígslu skipsins 1968. Þannig ég tel að titilinn sé enn að fylgja eftir 'algengasta heiti viðfangsefnisins' reglunni af [[Wikipedia:Nafnavenjur greina]]. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 14:08 (UTC)
:: Mér finnst það vafasamt, af því þessi skip hafa formlegt nafn sem er að finna í opinberum gögnum (skipaskrá). Þór er þar til dæmis skráður sem "Þór RE". Að setja "Varðskipið" fyrir framan er dálítið eins og að hafa flettur á borð við "Rapparinn Kanye West", eða "Tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson". --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 14:44 (UTC)
:::Ég veit ekki hvort það séu dæmi um það á is.wiki en á en.wiki má finna greinar með nöfnin [https://en.wikipedia.org/wiki/German_battleship_Bismarck German battleship ''Bismarck''], [https://en.wikipedia.org/wiki/Italian_cruiser_Guglielmo_Pepe Italian cruiser ''Guglielmo Pepe''], [https://en.wikipedia.org/wiki/Russian_aircraft_carrier_Admiral_Kuznetsov Russian aircraft carrier ''Admiral Kuznetsov]'' og [https://en.wikipedia.org/wiki/French_destroyer_Le_Fantasque French destroyer ''Le Fantasque'']. Sjá nánar á [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Naming_conventions_(ships)#Ships_from_navies_without_ship_prefixes Wikipedia:Naming conventions (ships)#Ships from navies without ship prefixes]. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 15:18 (UTC)
::::Gildir einnig um varðskip þar sbr. [https://en.wikipedia.org/wiki/French_patrol_vessel_La_Glorieuse French patrol vessel ''La Glorieuse''] og [https://en.wikipedia.org/wiki/Japanese_patrol_vessel_Akitsushima Japanese patrol vessel ''Akitsushima'']. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 15:34 (UTC)
::::: Þá ætti þetta að vera [[Íslenska varðskipið Þór]], eða hvað? Ég tek fram að ég hef ekki sterka skoðun á þessu. Fannst bara að flettuheitið ætti að fylgja heiti skipsins með aðgreiningu í sviga eftir þörfum, eins og venjan er. Mikilvægara er þó að vera með vandaðar greinar um þessi merkilegu skip. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 15:47 (UTC)
::::::Þætti það vera óþarfi fyrir íslensk varðskip amk í ljósi þess að þetta er íslenska Wikipedia. En sjáum hvort við fáum ekki fleiri álit hérna inn. Stefni á að renna yfir þessar greinar á næstunni og laga þær til. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 16:17 (UTC)
::::Ég svo sem hef ekkert sterka skoðun á þessu en vildi bæta inní umræðuna að þetta eru náttúrulega erlend skip inná ensku wikipedia. Sem dæmi heitir bismarck [[:de:Bismarck_(Schiff,_1940)|Bismarck (Schiff, 1940)]] og ítalska skipið [[:it:Guglielmo_Pepe_(esploratore)|Guglielmo Pepe (esploratore)]]. S.s. ef við myndum fylgja þessu væri þetta mögulega "Ægir (varðskip)". [[Notandi:Örverpi|Örverpi]] ([[Notandaspjall:Örverpi|spjall]]) 26. mars 2025 kl. 22:07 (UTC)
== Wikipedia er ekki orðabók ==
Ég átta mig á því að Wikipedia er ekki orðabók og ég hef alloft lent í að greinum eftir mig sé eytt á þeim forsendum. Hins vegar vil ég benda á að það eru alltaf greinar hér og þar á Wikipedia sem mér finnst vera hreinar orðabókaskilgreiningar þannig ég vil spyrja: Hvar dragið þið línuna með hvort hugtak sé orðabókarskilgreining eða ekki? [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 30. mars 2025 kl. 22:56 (UTC)
:Geturu nefnt dæmi? [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 30. mars 2025 kl. 23:21 (UTC)
::Ég bjó eitt sinn til grein um orðin amma og afi en það er talið orðabókaskilgreining en til samanburðar þá eru til greinar um móðir og faðir sem eru ekki talin vera það. Þetta eru jú fjölskylduhugtök. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy ]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 31. mars 2025 kl. 00:24 (UTC)
:Það er ekki alltaf skýr lína þarna á milli, og sum orð eða hugtök geta átt heima bæði í orðabók eða alfræðiorðabók. En þá væri umfjöllunin væntanlega af sitt hvorum toga.
:Tökum til dæmis efnisorðið „hundur“. Ef þú leitar að orðinu í alfræðiorðabók myndirðu væntanlega finna ýmsar upplýsingar um dýrategundina hund, um hegðun og líffræði hunda og sögu þeirra. Ef þú leitar að orðinu „hundur“ í orðabók finnurðu væntanlega einfalda skilgreiningu á því hvað orðið hundur þýðir, að það vísi til ferfætts spendýrs, og mögulega orðsifjar orðsins.
:Þar liggur munurinn. Efnisorð í alfræðiorðabók fjallar um hlutinn sem orðið vísar til, efnisorð í orðabók fjallar bara um merkingu orðsins.
:Sum orð eru þess eðlis að þau eiga ekki heima í alfræðiorðabók, því þau vísa almennt ekki til neins eins sérstaks hlutar. Nýleg grein þín um endurkjör er augljóst dæmi um þetta. Greinin sem þú bjóst til skilgreinir bara hvað orðið þýðir og telur nokkur dæmi um það (og vísar bókstaflega í orðabók Cambridge sem heimildar, sem bendir augljóslega til þess að þetta ætti að vera orðabókarfærsla). [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 30. mars 2025 kl. 23:43 (UTC)
::Enska Wikipedia [https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Wikipedia_is_not_a_dictionary er með leibeiningar] varðandi þetta. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 30. mars 2025 kl. 23:55 (UTC)
== Myndir ==
Það er alveg ótrúlegt hvað er hægt að finna af myndum ef maður bara leitar. Hef verið að setja inn myndir frá Flickr, Mapillary, Commons og bara internetinu (ef höfundaréttur er dottinn út). Er eitthvað forit sem hægt er að nota til að færa myndir af ensku Wikipedia yfir á íslensku, eins og myndina af [[Harpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)|Hörpu]] sem ég setti inn í dag. Og sama væri hægt að gera með kvikmyndaplaköt og fleira. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 2. apríl 2025 kl. 16:13 (UTC)
:Ekki í einum pakka. Það eru til nokkur tól á [[c:Category:MediaWiki_upload_tools]] sem taka við Excel skrá og hvort tveggja býr til myndasíðu og hleður skránni inn, þó það þyrfti að stilla það af svo það virki með [[snið:mynd]]. Á Commons er hægt að nota [[c:Commons:SPARQL query service]] til að búa til þessa excel skrá. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 2. apríl 2025 kl. 17:20 (UTC)
== Final proposed modifications to the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines and U4C Charter now posted ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
The proposed modifications to the [[foundation:Special:MyLanguage/Policy:Universal_Code_of_Conduct/Enforcement_guidelines|Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines]] and the U4C Charter [[m:Universal_Code_of_Conduct/Annual_review/2025/Proposed_Changes|are now on Meta-wiki for community notice]] in advance of the voting period. This final draft was developed from the previous two rounds of community review. Community members will be able to vote on these modifications starting on 17 April 2025. The vote will close on 1 May 2025, and results will be announced no later than 12 May 2025. The U4C election period, starting with a call for candidates, will open immediately following the announcement of the review results. More information will be posted on [[m:Special:MyLanguage//Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Election|the wiki page for the election]] soon.
Please be advised that this process will require more messages to be sent here over the next two months.
The [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C)]] is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review was planned and implemented by the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, you may [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|review the U4C Charter]].
Please share this message with members of your community so they can participate as well.
-- In cooperation with the U4C, [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User_talk:Keegan (WMF)|talk]]) 4. apríl 2025 kl. 02:04 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28469465 -->
== Bot sem fylgist með nýjum síðum tengd Íslandi á ensku wikipedia ==
Hæ. Er hægt að búa til bot sem fylgist með greinum sem bætast við [[:en:category:iceland]]? Ég hef verið að nota [https://en.wikipedia.org/w/index.php?hidebots=1&hidecategorization=1&hideWikibase=1&target=Wikipedia%3AWikiProject_Iceland%2FLists_of_pages%2FArticles&limit=500&days=7&title=Special:RecentChangesLinked&urlversion=2 þessa síðu] til að fylgjast með breytingum á ensku wikipedia og var að fatta að það er ekki búið að uppfæra [[En:Wikipedia:WikiProject Iceland/Lists of pages/Articles|listann]] í 6 ár. Það væri líka hjálplegt að gera svipað á Commons fyrir [[:Commons:Category:Iceland|Category:Iceland]]. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 4. apríl 2025 kl. 11:04 (UTC)
:Það er til [[:en:User:AlexNewArtBot/IcelandSearchResult]] sem leitar að [[:En:User:AlexNewArtBot/Iceland|ákveðnum orðum]] í nýjum greinum. Ekki setja greinar í [[:en:Category:Iceland]], bættu frekar við [[:en:Template:WikiProject Iceland]] á spjallsíðuna samkvæmt leiðbeiningum á [[:en:Wikipedia:WikiProject Iceland/Assessment]]. Þú getur vaktlistað flokk og séð þannig hvað bætist við í hann. Assessment síðan er líka með kaflann "Assessment log" sem sýnir það sem var merkt síðast.
:Á commons fyrir óþekktar myndir er frekar notast við [[c:Category:Unidentified subjects in Iceland]] og undirflokka hans. [[c:Category:Icelandic FOP cases/pending]] inniheldur eyðingartillögur á myndum af Íslenskum byggingum. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 4. apríl 2025 kl. 11:34 (UTC)
::Takk. Er byrjaður að nota þennan Unidentified subject flokk. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 4. apríl 2025 kl. 15:49 (UTC)
== 60.000 ==
Til hamingju með 60.000 greinar. Næsta markmið: 70.000 greinar :) [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 9. apríl 2025 kl. 19:20 (UTC)
:Kærar þakkir og sömuleiðis! [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 10. apríl 2025 kl. 13:06 (UTC)
::Takk og sömuleiðis. Næsta markmið 66.666 greinar ;) --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 10. apríl 2025 kl. 16:46 (UTC)
== Ukraine's Cultural Diplomacy Month 2025: Invitation ==
<div lang="en" dir="ltr">
[[File:UCDM 2025 general.png|180px|right]]
{{int:please-translate}}
Hello, dear Wikipedians!<br/>
[[:m:Special:MyLanguage/Wikimedia Ukraine|Wikimedia Ukraine]], in cooperation with the [[:en:Ministry of Foreign Affairs of Ukraine|MFA of Ukraine]] and [[:en:Ukrainian Institute|Ukrainian Institute]], has launched the fifth edition of writing challenge "'''[[:m:Special:MyLanguage/Ukraine's Cultural Diplomacy Month 2025|Ukraine's Cultural Diplomacy Month]]'''", which lasts from '''14th April''' until '''16th May 2025'''. The campaign is dedicated to famous Ukrainian artists of cinema, music, literature, architecture, design, and cultural phenomena of Ukraine that are now part of world heritage. We accept contributions in every language!
The most active contesters will receive prizes.
If you are interested in coordinating long-term community engagement for the campaign and becoming a local ambassador, we would love to hear from you! Please let us know your interest.
<br/>
We invite you to take part and help us improve the coverage of Ukrainian culture on Wikipedia in your language! Also, we plan to set up a [[:m:CentralNotice/Request/Ukraine's Cultural Diplomacy Month 2025|banner]] to notify users of the possibility to participate in such a challenge! [[:m:User:OlesiaLukaniuk (WMUA)|OlesiaLukaniuk (WMUA)]] ([[:m:User talk:OlesiaLukaniuk (WMUA)|talk]])
</div>
16. apríl 2025 kl. 16:11 (UTC)
<!-- Message sent by User:Hide on Rosé@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:OlesiaLukaniuk_(WMUA)/list_of_wikis&oldid=28552112 -->
== Vote now on the revised UCoC Enforcement Guidelines and U4C Charter ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
The voting period for the revisions to the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines ("UCoC EG") and the UCoC's Coordinating Committee Charter is open now through the end of 1 May (UTC) ([https://zonestamp.toolforge.org/1746162000 find in your time zone]). [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Annual_review/2025/Voter_information|Read the information on how to participate and read over the proposal before voting]] on the UCoC page on Meta-wiki.
The [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C)]] is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review of the EG and Charter was planned and implemented by the U4C. Further information will be provided in the coming months about the review of the UCoC itself. For more information and the responsibilities of the U4C, you may [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Charter|review the U4C Charter]].
Please share this message with members of your community so they can participate as well.
In cooperation with the U4C -- [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User_talk:Keegan (WMF)|talk]]) 17. apríl 2025 kl. 00:34 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28469465 -->
== Skölun mynda ==
Ég legg hérmeð til að byrja að fara eftir reglu [[Wikipedia:Margmiðlunarefni]] um stærð mynda. Það verður gert með því að fá vélmennið DatBot til að skala allar ófrjálsar myndir niður í 0.1 Megapixla. Mál á borð við [[:en:Perfect 10 v. Google, Inc.]] sýna að stærð myndanna skiptir máli. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 18. apríl 2025 kl. 13:55 (UTC)
:Flott. Hélt einmitt að það væri bot að gera þetta. En bara besta mál að byrja á því. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 18. apríl 2025 kl. 19:18 (UTC)
:Gott mál. Samþykkt. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. apríl 2025 kl. 13:26 (UTC)
== Virkar ekki að setja athugasemd í snið ==
Einhver sem veit af hverju athugasemdir virka ekki í sniðinu fyrir síðu [[XXXTentacion]]? Þegar ég nota sniðið 'efn' þá kemur bara einhver villa í sniðinu. Er einhver lausn eða þarf ég bara að sleppa athugasemdunum alfarið?
Þetta voru breytingar mínar: https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=XXXTentacion&diff=1912444&oldid=1912443 [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 19. apríl 2025 kl. 13:15 (UTC)
:Sniðið efn virkar með Snið:Notelist sem segir hvar þessar athugasemdir birtast. Sjá breytingu frá mér. Það má auðvitað kalla þetta eitthvað annað en neðanmálsgreinar. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. apríl 2025 kl. 13:26 (UTC)
::Ó, kærar þakkir 🙏 [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 19. apríl 2025 kl. 13:41 (UTC)
== Er virkilega rétt að segja að engar heimildir séu að finna ef heimildir eru þær sömu og á ensku; spurning um sniðið Wpheimild? ==
Ég sá að síðan mín um [[XXXTentacion]] var merkt sem „Þessi grein inniheldur engar heimildir“ en hún vísar til heimildanna á ensku Wikipediu (með sniðinu Wpheimild). Þarf ég virkilega að flytja heimildirnar yfir á íslensku Wikipediu frá ensku Wikipediu ef þær verða hvort sem er eins? Sniðið [[Snið:Wpheimild|Wpheimild]] á ekki að vera notuð sem heimild (eins og á stendur) en er síðan virkilega heimildalaus þar sem þetta er bein þýðing úr ensku Wikipediu sem er með allar heimildirnar sem yrðu hvort eð er notaðar hér? Ég hef nefnilega alltaf séð hana notuð þannig.
Þetta er aðallega spurning um hvort það sé nauðsynlegt að hafa sömu heimildirnar á þýddum síðum líka hér eða hvort það sé nóg að vísa bara í heimildirnar á ensku wikipediu; hvort það sé jafnvel einhver tilgangur í að nota þetta snið. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 22. apríl 2025 kl. 15:49 (UTC)
:Snið:wpheimild og [[snið:þýðing]] eru ekki heimildasnið. Þýðingar ættu að afrita heimildirnar frá greininni sem þær voru þýddar frá, sem ætti að vera einfalt þar sem það eru til heimildasnið frá mörgum Wikipedium á Íslensku Wikipediu. Kanski ætti snið:wpheimild að vera í öðrum kafla. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 22. apríl 2025 kl. 15:59 (UTC)
::Takk fyrir svarið. Held allavega sniðinu og set bara heimildirnar þrjár inn sem notaðar voru í upprunalega textanum. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 22. apríl 2025 kl. 16:49 (UTC)
== Sub-referencing: User testing ==
<div lang="en" dir="ltr">
[[File:Sub-referencing reuse visual.png|400px|right]]
<small>''Apologies for writing in English, please help us by providing a translation below''</small>
Hi I’m Johannes from [[:m:Wikimedia Deutschland|Wikimedia Deutschland]]'s [[:m:WMDE Technical Wishes|Technical Wishes team]]. We are making great strides with the new [[:m:WMDE Technical Wishes/Sub-referencing|sub-referencing feature]] and we’d love to invite you to take part in two activities to help us move this work further:
#'''Try it out and share your feedback'''
#:[[:m:WMDE Technical Wishes/Sub-referencing# Test the prototype|Please try]] the updated ''wikitext'' feature [https://en.wikipedia.beta.wmflabs.org/wiki/Sub-referencing on the beta wiki] and let us know what you think, either [[:m:Talk:WMDE Technical Wishes/Sub-referencing|on our talk page]] or by [https://greatquestion.co/wikimediadeutschland/talktotechwish booking a call] with our UX researcher.
#'''Get a sneak peak and help shape the ''Visual Editor'' user designs'''
#:Help us test the new design prototypes by participating in user sessions – [https://greatquestion.co/wikimediadeutschland/gxk0taud/apply sign up here to receive an invite]. We're especially hoping to speak with people from underrepresented and diverse groups. If that's you, please consider signing up! No prior or extensive editing experience is required. User sessions will start ''May 14th''.
We plan to bring this feature to Wikimedia wikis later this year. We’ll reach out to wikis for piloting in time for deployments. Creators and maintainers of reference-related tools and templates will be contacted beforehand as well.
Thank you very much for your support and encouragement so far in helping bring this feature to life! </div> <bdi lang="en" dir="ltr">[[User:Johannes Richter (WMDE)|Johannes Richter (WMDE)]] ([[User talk:Johannes Richter (WMDE)|talk]])</bdi> 28. apríl 2025 kl. 15:03 (UTC)
<!-- Message sent by User:Johannes Richter (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Johannes_Richter_(WMDE)/Sub-referencing/massmessage_list&oldid=28628657 -->
== <span lang="en" dir="ltr">Vote on proposed modifications to the UCoC Enforcement Guidelines and U4C Charter</span> ==
<div lang="en" dir="ltr">
<section begin="announcement-content" />
The voting period for the revisions to the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines and U4C Charter closes on 1 May 2025 at 23:59 UTC ([https://zonestamp.toolforge.org/1746162000 find in your time zone]). [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Annual review/2025/Voter information|Read the information on how to participate and read over the proposal before voting]] on the UCoC page on Meta-wiki.
The [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Coordinating Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C)]] is a global group dedicated to providing an equitable and consistent implementation of the UCoC. This annual review was planned and implemented by the U4C. For more information and the responsibilities of the U4C, you may [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Coordinating Committee/Charter|review the U4C Charter]].
Please share this message with members of your community in your language, as appropriate, so they can participate as well.
In cooperation with the U4C -- <section end="announcement-content" />
</div>
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User talk:Keegan (WMF)|talk]]) 29. apríl 2025 kl. 03:41 (UTC)</div>
<!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28618011 -->
== We will be enabling the new Charts extension on your wiki soon! ==
''(Apologies for posting in English)''
Hi all! We have good news to share regarding the ongoing problem with graphs and charts affecting all wikis that use them.
As you probably know, the [[:mw:Special:MyLanguage/Extension:Graph|old Graph extension]] was disabled in 2023 [[listarchive:list/wikitech-l@lists.wikimedia.org/thread/EWL4AGBEZEDMNNFTM4FRD4MHOU3CVESO/|due to security reasons]]. We’ve worked in these two years to find a solution that could replace the old extension, and provide a safer and better solution to users who wanted to showcase graphs and charts in their articles. We therefore developed the [[:mw:Special:MyLanguage/Extension:Chart|Charts extension]], which will be replacing the old Graph extension and potentially also the [[:mw:Extension:EasyTimeline|EasyTimeline extension]].
After successfully deploying the extension on Italian, Swedish, and Hebrew Wikipedia, as well as on MediaWiki.org, as part of a pilot phase, we are now happy to announce that we are moving forward with the next phase of deployment, which will also include your wiki.
The deployment will happen in batches, and will start from '''May 6'''. Please, consult [[:mw:Special:MyLanguage/Extension:Chart/Project#Deployment Timeline|our page on MediaWiki.org]] to discover when the new Charts extension will be deployed on your wiki. You can also [[:mw:Special:MyLanguage/Extension:Chart|consult the documentation]] about the extension on MediaWiki.org.
If you have questions, need clarifications, or just want to express your opinion about it, please refer to the [[:mw:Special:MyLanguage/Extension_talk:Chart/Project|project’s talk page on Mediawiki.org]], or ping me directly under this thread. If you encounter issues using Charts once it gets enabled on your wiki, please report it on the [[:mw:Extension_talk:Chart/Project|talk page]] or at [[phab:tag/charts|Phabricator]].
Thank you in advance! -- [[User:Sannita (WMF)|User:Sannita (WMF)]] ([[User talk:Sannita (WMF)|talk]]) 6. maí 2025 kl. 15:07 (UTC)
<!-- Message sent by User:Sannita (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Sannita_(WMF)/Mass_sending_test&oldid=28663781 -->
== Eyða notendaspjalli ==
Tvennt sem ég vil ræða. Annarsvegar sú hefð sem sumir notendur hafa tamið sér að tæma notendaspjall án þess að setja það í [[Hjálp:Skjalasöfn|skjalasafn]]. Mér finnst að það ættu að vera til einhverjar reglur um að það meigi ekki. Þar eru oft gagnlegar upplýsingar og segja ákveðna sögu um virkni notandans. Eina leiðin til að finna gamlar umræður er að fara í gegnum breytingarsöguna sem er mjög tímafrekt. Og fólk dettur oft ekki í hug að þar séu einhverjar gamlar umræður að finna. Annarsvegar vil ég ræða um það að nýlega var [[Kerfissíða:Aðgerðaskrár/delete|notendaspjalli eytt]]. Þetta tengist auðvitað fyrri umræðunni en er því mun verri því nú er ekki heldur hægt að skoða breytingarsöguna. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 12. maí 2025 kl. 19:52 (UTC)
: Sá bara ekki gagn af þessu. En get sjálfsagt endurvakið þetta. Verðum við að vita öll smáatriði yfir gagnslitlar pælingar og spurningar á spjallsíðu notenda?--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 12. maí 2025 kl. 20:32 (UTC)
::Ég tel að það sé í lagi með bannaða notendur. Eftir umræðuna um verndarinnar þá gerði Björnkarateboybreytingu með IP-tölu. Það eru alveg líkur á því að hann hafi ætlað sér að minnka verndanir gagnvart IP-tölum til að brjóta bannið frekar. Karlinn hefur nokkrum sinnum lofað hinu og þessu og ekki staðið við það, þannig þó svo hann hafi sagt að umræðan hafi bara verið um að hafa ekki áhrif á aðila sem hafa ekkert með breytingardeilu að gera, þá hef ég enga trú á því. Það hefði þurft að stoppa hann af á einverjum tímapunkti, breytir litlu fyrir mér að það var núna. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 12. maí 2025 kl. 22:28 (UTC)
:Sammála. Með reglu um skjalasafn þyrfti líka að vera regla um lágmarkslíftíma spjallþráðar þangað til hann er færður í skjalasafn, til að vera viss um að umræðunni sé lokið. Þar sem spjallsíða er tæmd mætti taka útgáfuna á undan og setja í skjalasafn.
:Gætum beðið vélmenni um að bæta hlutum við í skjalasafn eftir stillingum sem notandinn velur sjálfur. Notendur þyrftu þá bara að bæta við einu sniði á notendaspjallsíðu sinni og vélmennið sér um rest. Það líka gerir okkur kleift að skipta upp skjalasöfnum [{{fullurl:Notandaspjall:Svavar Kjarrval/TechNews|action=history}} TechNews og Wikidata á notendaspjallsíðu Svavars Kjarrval] í smærri einingar. Þær síður eru reglulega að ná upp í hámarksstærð síðu, sem er rétt ofan við eitt gígabæti. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 12. maí 2025 kl. 20:45 (UTC)
::Svona regla kemur til dæmis í veg fyrir að notendur eyði út neikvæðri umræðu um sjálfan sig. Ég sé ýmislegt jákvætt við svona reglu en dettur ekkert neikvætt í hug. Nema þá að fólk nenni ekki að búa til skjalasafn, en það er hægt að leysa það með vélmenni eins og Snævar bendir á. Ég er með svoleiðis á Commons. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 12. maí 2025 kl. 21:00 (UTC)
:::Það eru síðan til ýktu dæmin sem því miður eru til. Til dæmis í skjalasafninu hjá mér er spjallþráður [[Notandaspjall:Snævar/Safn 1#You are very stupid, I will kill you and I WISH UNLIMITED BLOCK.|þar sem er morðhótun]]. Ég lít svo á að ef ég vildi fjarlægja þann þráð, þá gæti ég gert það. Ég vill hinsvegar ekki fjarlægja þann þráð. Ef einhver hefur dómsfordæmi fyrir því að fjarlægja spjallþráð, þá mun ég ekki stoppa viðkomandi af. Ég styð regluna, en ekki í bókstaflega öllum tilfellum. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 12. maí 2025 kl. 21:35 (UTC)
:Ég hef litið svo á að notendur hafi eitthvað svigrúm til þess ráða því hvort og hvernig umræður á þeirra eigin spjallsíðu eru varðveittar. Þannig er líka [[:en:Wikipedia:User_pages#Removal_of_comments,_notices,_and_warnings|línan á enskunni]]. Fyrst og fremst er notandaspjall til þess að koma ábendingu eða skilaboðum til notanda og ef hann kýs sjálfur að fjarlægja slíkt, þá er það líka merki um það að hann hafi séð og lesið efnið. Þetta er líka allt aðgengilegt í breytingaskrám ef það þarf að vísa í eitthvað síðar. Spjall á greinum eða í Pottinum er annars eðlis og ætti auðvitað að varðveita í skjalasafni nema það sé eitthvað spam eða rugl sem kemur verkefninu ekkert við. En svo á ekki heldur að nota notandaspjall sem spjallborð um eitthvað alveg óviðkomandi þannig að ég sé ekkert að því að eyða þannig innleggi. Það er þó of langt að gengið að eyða síðunni sjálfri með allri breytingaskrá. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 13. maí 2025 kl. 12:16 (UTC)
== <span lang="en" dir="ltr">Call for Candidates for the Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C)</span> ==
<div lang="en" dir="ltr">
<section begin="announcement-content" />
The results of voting on the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines and Universal Code of Conduct Coordinating Committee (U4C) Charter is [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Annual review/2025#Results|available on Meta-wiki]].
You may now [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Coordinating Committee/Election/2025/Candidates|submit your candidacy to serve on the U4C]] through 29 May 2025 at 12:00 UTC. Information about [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Coordinating Committee/Election/2025|eligibility, process, and the timeline are on Meta-wiki]]. Voting on candidates will open on 1 June 2025 and run for two weeks, closing on 15 June 2025 at 12:00 UTC.
If you have any questions, you can ask on [[m:Talk:Universal Code of Conduct/Coordinating Committee/Election/2025|the discussion page for the election]]. -- in cooperation with the U4C, </div><section end="announcement-content" />
</div>
<bdi lang="en" dir="ltr">[[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User_talk:Keegan (WMF)|spjall]])</bdi> 15. maí 2025 kl. 22:07 (UTC)
<!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28618011 -->
== Kort af Íslandi með greinum sem vantar ljósmyndir ==
Hæ. Ég hef verið að nota [https://earth.google.com/earth/d/1An9k4bZy4lGjWA6QRA4XJ27-7Cl7bSos?usp=sharing þetta kort] sem ég bjó til með staðsetningum sem tengjast greinum sem vantar ljósmyndir. Ykkur er velkomið að nota það ef þið hafið áhuga. Ég er með Google Earth app í símanum mínum og kíki stundum á það ef ég er á nýjum stað. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 18. maí 2025 kl. 06:48 (UTC)
:Tengillinn á kortið virkar ekki hjá mér. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 18. maí 2025 kl. 09:26 (UTC)
::Úps, núna ætti hlekkurinn að virka. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 18. maí 2025 kl. 18:40 (UTC)
== RfC ongoing regarding Abstract Wikipedia (and your project) ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
''(Apologies for posting in English, if this is not your first language)''
Hello all! We opened a discussion on Meta about a very delicate issue for the development of [[:m:Special:MyLanguage/Abstract Wikipedia|Abstract Wikipedia]]: where to store the abstract content that will be developed through functions from Wikifunctions and data from Wikidata. Since some of the hypothesis involve your project, we wanted to hear your thoughts too.
We want to make the decision process clear: we do not yet know which option we want to use, which is why we are consulting here. We will take the arguments from the Wikimedia communities into account, and we want to consult with the different communities and hear arguments that will help us with the decision. The decision will be made and communicated after the consultation period by the Foundation.
You can read the various hypothesis and have your say at [[:m:Abstract Wikipedia/Location of Abstract Content|Abstract Wikipedia/Location of Abstract Content]]. Thank you in advance! -- [[User:Sannita (WMF)|Sannita (WMF)]] ([[User talk:Sannita (WMF)|<span class="signature-talk">{{int:Talkpagelinktext}}</span>]]) 22. maí 2025 kl. 15:26 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:Sannita (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Sannita_(WMF)/Mass_sending_test&oldid=28768453 -->
== <span lang="en" dir="ltr">Wikimedia Foundation Board of Trustees 2025 Selection & Call for Questions</span> ==
<div lang="en" dir="ltr">
<section begin="announcement-content" />
:''[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2025/Announcement/Selection announcement|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Wikimedia Foundation elections/2025/Announcement/Selection announcement}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]''
Dear all,
This year, the term of 2 (two) Community- and Affiliate-selected Trustees on the Wikimedia Foundation Board of Trustees will come to an end [1]. The Board invites the whole movement to participate in this year’s selection process and vote to fill those seats.
The Elections Committee will oversee this process with support from Foundation staff [2]. The Governance Committee, composed of trustees who are not candidates in the 2025 community-and-affiliate-selected trustee selection process (Raju Narisetti, Shani Evenstein Sigalov, Lorenzo Losa, Kathy Collins, Victoria Doronina and Esra’a Al Shafei) [3], is tasked with providing Board oversight for the 2025 trustee selection process and for keeping the Board informed. More details on the roles of the Elections Committee, Board, and staff are here [4].
Here are the key planned dates:
* May 22 – June 5: Announcement (this communication) and call for questions period [6]
* June 17 – July 1, 2025: Call for candidates
* July 2025: If needed, affiliates vote to shortlist candidates if more than 10 apply [5]
* August 2025: Campaign period
* August – September 2025: Two-week community voting period
* October – November 2025: Background check of selected candidates
* Board’s Meeting in December 2025: New trustees seated
Learn more about the 2025 selection process - including the detailed timeline, the candidacy process, the campaign rules, and the voter eligibility criteria - on this Meta-wiki page [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2025|[link]]].
'''Call for Questions'''
In each selection process, the community has the opportunity to submit questions for the Board of Trustees candidates to answer. The Election Committee selects questions from the list developed by the community for the candidates to answer. Candidates must answer all the required questions in the application in order to be eligible; otherwise their application will be disqualified. This year, the Election Committee will select 5 questions for the candidates to answer. The selected questions may be a combination of what’s been submitted from the community, if they’re alike or related. [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2025/Questions_for_candidates|[link]]]
'''Election Volunteers'''
Another way to be involved with the 2025 selection process is to be an Election Volunteer. Election Volunteers are a bridge between the Elections Committee and their respective community. They help ensure their community is represented and mobilize them to vote. Learn more about the program and how to join on this Meta-wiki page [[m:Wikimedia_Foundation_elections/2025/Election_volunteers|[link].]]
Thank you!
[1] https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections/2022/Results
[2] https://foundation.wikimedia.org/wiki/Committee:Elections_Committee_Charter
[3] https://foundation.wikimedia.org/wiki/Resolution:Committee_Membership,_December_2024
[4] https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections_committee/Roles
[5] https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections/2025/FAQ
[6] https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections/2025/Questions_for_candidates
Best regards,
Victoria Doronina
Board Liaison to the Elections Committee
Governance Committee<section end="announcement-content" />
</div>
[[Notandi:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]] ([[Notandaspjall:MediaWiki message delivery|spjall]]) 28. maí 2025 kl. 03:07 (UTC)
<!-- Message sent by User:RamzyM (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28618011 -->
== <span lang="en" dir="ltr"> Upcoming Deployment of the CampaignEvents Extension</span> ==
<div lang="en" dir="ltr">
<section begin="message"/>
Hello everyone,
''(Apologies for posting in English if English is not your first language. Please help translate to your language.)''
The Campaigns Product Team is planning a global deployment of the '''[[:mw:Help:Extension:CampaignEvents|CampaignEvents extension]]''' to all Wikipedias, including this wiki, during the '''week of June 23rd'''.
This extension is designed to help organizers plan and manage events, WikiProjects, and other on-wiki collaborations - and to make these efforts more discoverable.
The three main features of this extension are:
* '''[[:m:Event_Center/Registration|Event Registration]]''': A simple way to sign up for events on the wiki.
* '''[[:m:CampaignEvents/Collaboration_list|Collaboration List]]''': A global list of events and a local list of WikiProjects, accessible at '''[[:m:Special:AllEvents|Special:AllEvents]]'''.
* '''[[:m:Campaigns/Foundation_Product_Team/Invitation_list|Invitation Lists]]''': A tool to help organizers find editors who might want to join, based on their past contributions.
'''Note''': The extension comes with a new user right called '''"Event Organizer"''', which will be managed by administrators on this wiki. Organizer tools like Event Registration and Invitation Lists will only work if someone is granted this right. The Collaboration List is available to everyone immediately after deployment.
The extension is already live on several wikis, including '''Meta, Wikidata, English Wikipedia''', and more ( [[m:CampaignEvents/Deployment_status#Current_Deployment_Status_for_CampaignEvents_extension| See the full deployment list]])
If you have any questions, concerns, or feedback, please feel free to share them on the [[m:Talk:CampaignEvents| extension talkpage]]. We’d love to hear from you before the rollout.
Thank you! <section end="message"/>
</div>
<bdi lang="en" dir="ltr">[[User:Udehb-WMF|Udehb-WMF]] ([[User talk:Udehb-WMF|spjall]]) 29. maí 2025 kl. 16:47 (UTC)</bdi>
<!-- Message sent by User:Udehb-WMF@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Udehb-WMF/sandbox/deployment_audience&oldid=28803829 -->
== Umræða um varanlegt bann ==
Ég vil setja í gang umræðu um varanlegt bann gegn Bjornkarateboy.
Við höfum hingað til verið að lengja bann gegn honum um einhverja mánuði í hvert sinn sem hann ítrekar fyrri brot gegn reglum eða stílviðmiðum. Mér finnst þetta ekki nægja lengur. Bara á undanfarinni viku hefur hann búið til tvo mismunandi sokkabrúðuaðganga þrátt fyrir að vera fullkomlega meðvitaður um að það má ekki. Hann er búinn að fá ansi mörg tækifæri til að bæta ráð sitt, en hefur ekki gert það. Reynsluleysi er ekki lengur viðunandi afsökun þar sem hann er búinn að vera virkur hér í um það bil ár.
Ég sé ekki lengur tilgang í því að vera að veita einhverjar væntingar um fleiri tækifæri með því að hafa bannið tímabundið. Hann hefur verið bannaður varanlega á einhverjum öðrum tungumálaútgáfum fyrir minni sakir. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 11:02 (UTC)
:Ég mundi styðja varanlegt bann. En samt ein spurning. Hvaða sönnun er fyrir því að þetta er hann sem bjó til þessa sokkabrúðuaðganga? Annað en að rithátturinn er svipaður. Er einhver möguleiki að þetta sé einhver annar? [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 31. maí 2025 kl. 12:01 (UTC)
::Hann hefur staðfest tvær sokkabrúður, [[Notandaspjall:Bjornkarateboy/Safn 1#Ofurmeistarinn|Notandaspjall:Bjornkarateboy/Safn_1#Ofurmeistarinn]] og [[Notandaspjall:Doktor_Möppudýr]]. Þessir tveir aðgangar voru einnig staðfestir af [[Meta:CheckUser policy|CheckUser]] á [[Meta:Steward requests/Checkuser/2025-02#Ofurmeistarinn@is.wikipedia|Checkuser/2025-02#Ofurmeistarinn@is.wikipedia]]. Það er hafið yfir allan vafa að þessir aðgangar tengist. Hinir tveir voru stofnaðir eftir að honum var bannað að nota spjallsíðu. Bæði ritháttur, viðbrögð og val á umfjöllunarefni eru svipuð. Mætti kanski biðja um aðra CheckUser athugun á Málfarsmanninum og Seif, ef þú telur einhvern vafa á tengslum þeirra. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 12:38 (UTC)
::: Styð varanlegt bann.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 14:07 (UTC)
:::Myndi vilja sjá aðra CheckUser athugun fyrir Málfarsmanninum og Seif, bara upp á að við séum með vissu fyrir því. Hallast engu síður að varanlegu banni. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 14:36 (UTC)
::::Já, það væri betra að fá staðfestingu á því. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 16:15 (UTC)
::Aðilinn er virkur á samfélagsmiðlum og þau hugðarefni sem hann fjallar um þar rata yfirleitt hingað á svipuðum tíma í gegnum þessa aukaaðganga. Það er líka mjög ákveðið mynstur sem má sjá í því hvernig þessir aðgangar gera breytingar á öðrum tungumálaútgáfum. Það er mögulegt að biðja um checkuser athuganir til að tengja saman notendur og vistföng, en það er ekki gefið að það skili niðurstöðu þar sem IP-tölur geta breyst bæði viljandi eða óviljandi. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 17:13 (UTC)
:::Það er betra að vera með einhverja staðfestingu eða neitun heldur en enga. Allir þrír aðgangarnir hafa gert breytingu innan 90 daga gluggans sem checkuser sér, Bjornkarateboy 10. maí, Málfarsmaðurinn 28. maí og Seifur 31. maí. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 31. maí 2025 kl. 18:42 (UTC)
::::Er einhver hér sem getur skoðað þetta? [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 2. júní 2025 kl. 10:02 (UTC)
:::::Ég bað um slíka athugun á [[metawiki:Steward_requests/Checkuser#Málfarsmaðurinn@is.wikipedia|Meta]] á laugardaginn. Hún bíður afgreiðslu. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 2. júní 2025 kl. 10:24 (UTC)
::::::Sýnist að það sé búið að staðfesta að Bjornkarateboy, Ofurmeistarinn, Seifur og Málfarsmaðurinn séu einn og sami einstaklingurinn. Ég styð því varanlegt bann. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 5. júní 2025 kl. 19:10 (UTC)
:::::::Ég styð varanlegt bann sömuleiðis. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 5. júní 2025 kl. 19:22 (UTC)
:::::::Styð varanlegt bann. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 5. júní 2025 kl. 21:00 (UTC)
:::::::sammála [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 5. júní 2025 kl. 21:39 (UTC)
:::::::Ef ég er orðinn gildur til þáttöku langar mig að kjósa varanlegu banni í vil. Óásættanleg hegðun. [[Notandi:Lafi90|Lafi90]] ([[Notandaspjall:Lafi90|spjall]]) 11. júní 2025 kl. 03:15 (UTC)
::::::::Hann fór í varanlegt bann 5. júní. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 11. júní 2025 kl. 05:18 (UTC)
== House names in Iceland, Help, sources ==
Dear Icelandic colleagues!
I need informations and sources about Icelandic house names. I once saw in a Hungarian-language women's magazine that the houses in Iceland have separate names. In 2018, I wrote a study [[https://dlib.si/stream/URN:NBN:SI:DOC-MPWYB5H1/58e20807-5bb3-4127-bf0e-96a73de12c70/PDF PDF] in Slovene about the old house names of my birthplace] and the tradition of local house names. I am now preparing to write a study on the house names of another settlement in Prekmurje.
I couldn't find any source in English about Icelandic house names. I don't speak Icelandic. However, I would like to know basic information about the Icelandic house names:
* why do houses have separate names?
* what are houses named after?
* how are these names documented?
I also need exact sources (with author, title, page, year). I hope I can count on your assistance.
<nowiki>Kind regards! ~~~~</nowiki> [[Notandi:Doncsecz~enwiki|Doncsecz~enwiki]] ([[Notandaspjall:Doncsecz~enwiki|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 07:27 (UTC)
:Is this related to an article on Wikipedia. Doesn´t sound like that. Looks like you are writing a paper for school. So, basically you are asking us to help you write your paper? [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 4. júní 2025 kl. 08:52 (UTC)
:: Mostly older houses have been named but of course not all in bigger towns. I would perhaps ask in the Facebook group: Gömul hús á Íslandi, for more info (Old houses in Iceland).--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 11:25 (UTC)
:If you can, just ask Google Gemini (or even ChatGPT). It can find Icelandic sources and translate them for you (It found some sources and useful information when I tried it). Your question isn't related to Wikipedia, so unfortunately we can't help much. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 11:29 (UTC)
{{ping|Steinninn}} I want to write a scientific paper. Not for school, but for a scientific journal. In the first scientific study, I mentioned the Basque Land as an example. Now I would like to mention Iceland as an example. [[Notandi:Doncsecz~enwiki|Doncsecz~enwiki]] ([[Notandaspjall:Doncsecz~enwiki|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 19:36 (UTC)
:{{ping|Steinninn}} This work can later be used in a Wikipedia article. [[Notandi:Doncsecz~enwiki|Doncsecz~enwiki]] ([[Notandaspjall:Doncsecz~enwiki|spjall]]) 4. júní 2025 kl. 19:37 (UTC)
== Vote now in the 2025 U4C Election ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Apologies for writing in English.
{{Int:Please-translate}}
Eligible voters are asked to participate in the 2025 [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee|Universal Code of Conduct Coordinating Committee]] election. More information–including an eligibility check, voting process information, candidate information, and a link to the vote–are available on Meta at the [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Coordinating_Committee/Election/2025|2025 Election information page]]. The vote closes on 17 June 2025 at [https://zonestamp.toolforge.org/1750161600 12:00 UTC].
Please vote if your account is eligible. Results will be available by 1 July 2025. -- In cooperation with the U4C, [[m:User:Keegan (WMF)|Keegan (WMF)]] ([[m:User talk:Keegan (WMF)|talk]]) 13. júní 2025 kl. 23:00 (UTC) </div>
<!-- Message sent by User:Keegan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28848819 -->
== <span lang="en" dir="ltr">Wikimedia Foundation Board of Trustees 2025 - Call for Candidates</span> ==
<div lang="en" dir="ltr">
<section begin="announcement-content" />
:''<div class="plainlinks">[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2025/Announcement/Call for candidates|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Wikimedia Foundation elections/2025/Announcement/Call for candidates}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]</div>
Hello all,
The [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2025|call for candidates for the 2025 Wikimedia Foundation Board of Trustees selection is now open]] from June 17, 2025 – July 2, 2025 at 11:59 UTC [1]. The Board of Trustees oversees the Wikimedia Foundation's work, and each Trustee serves a three-year term [2]. This is a volunteer position.
This year, the Wikimedia community will vote in late August through September 2025 to fill two (2) seats on the Foundation Board. Could you – or someone you know – be a good fit to join the Wikimedia Foundation's Board of Trustees? [3]
Learn more about what it takes to stand for these leadership positions and how to submit your candidacy on [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2025/Candidate application|this Meta-wiki page]] or encourage someone else to run in this year's election.
Best regards,
Abhishek Suryawanshi<br />
Chair of the Elections Committee
On behalf of the Elections Committee and Governance Committee
[1] https://meta.wikimedia.org/wiki/Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2025/Call_for_candidates
[2] https://foundation.wikimedia.org/wiki/Legal:Bylaws#(B)_Term.
[3] https://meta.wikimedia.org/wiki/Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2025/Resources_for_candidates<section end="announcement-content" />
</div>
[[Notandi:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]] ([[Notandaspjall:MediaWiki message delivery|spjall]]) 17. júní 2025 kl. 17:43 (UTC)
<!-- Message sent by User:RamzyM (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Global_message_delivery&oldid=28866958 -->
== <span lang="en" dir="ltr">Sister Projects Task Force reviews Wikispore and Wikinews</span> ==
<div lang="en" dir="ltr">
<section begin="message"/>
Dear Wikimedia Community,
The [[m:Wikimedia Foundation Community Affairs Committee|Community Affairs Committee (CAC)]] of the Wikimedia Foundation Board of Trustees assigned [[m:Wikimedia Foundation Community Affairs Committee/Sister Projects Task Force|the Sister Projects Task Force (SPTF)]] to update and implement a procedure for assessing the lifecycle of Sister Projects – wiki [[m:Wikimedia projects|projects supported by Wikimedia Foundation (WMF)]].
A vision of relevant, accessible, and impactful free knowledge has always guided the Wikimedia Movement. As the ecosystem of Wikimedia projects continues to evolve, it is crucial that we periodically review existing projects to ensure they still align with our goals and community capacity.
Despite their noble intent, some projects may no longer effectively serve their original purpose. '''Reviewing such projects is not about giving up – it's about responsible stewardship of shared resources'''. Volunteer time, staff support, infrastructure, and community attention are finite, and the non-technical costs tend to grow significantly as our ecosystem has entered a different age of the internet than the one we were founded in. Supporting inactive projects or projects that didn't meet our ambitions can unintentionally divert these resources from areas with more potential impact.
Moreover, maintaining projects that no longer reflect the quality and reliability of the Wikimedia name stands for, involves a reputational risk. An abandoned or less reliable project affects trust in the Wikimedia movement.
Lastly, '''failing to sunset or reimagine projects that are no longer working can make it much harder to start new ones'''. When the community feels bound to every past decision – no matter how outdated – we risk stagnation. A healthy ecosystem must allow for evolution, adaptation, and, when necessary, letting go. If we create the expectation that every project must exist indefinitely, we limit our ability to experiment and innovate.
Because of this, SPTF reviewed two requests concerning the lifecycle of the Sister Projects to work through and demonstrate the review process. We chose Wikispore as a case study for a possible new Sister Project opening and Wikinews as a case study for a review of an existing project. Preliminary findings were discussed with the CAC, and a community consultation on both proposals was recommended.
=== Wikispore ===
The [[m:Wikispore|application to consider Wikispore]] was submitted in 2019. SPTF decided to review this request in more depth because rather than being concentrated on a specific topic, as most of the proposals for the new Sister Projects are, Wikispore has the potential to nurture multiple start-up Sister Projects.
After careful consideration, the SPTF has decided '''not to recommend''' Wikispore as a Wikimedia Sister Project. Considering the current activity level, the current arrangement allows '''better flexibility''' and experimentation while WMF provides core infrastructural support.
We acknowledge the initiative's potential and seek community input on what would constitute a sufficient level of activity and engagement to reconsider its status in the future.
As part of the process, we shared the decision with the Wikispore community and invited one of its leaders, Pharos, to an SPTF meeting.
Currently, we especially invite feedback on measurable criteria indicating the project's readiness, such as contributor numbers, content volume, and sustained community support. This would clarify the criteria sufficient for opening a new Sister Project, including possible future Wikispore re-application. However, the numbers will always be a guide because any number can be gamed.
=== Wikinews ===
We chose to review Wikinews among existing Sister Projects because it is the one for which we have observed the highest level of concern in multiple ways.
Since the SPTF was convened in 2023, its members have asked for the community's opinions during conferences and community calls about Sister Projects that did not fulfil their promise in the Wikimedia movement.[https://commons.wikimedia.org/wiki/File:WCNA_2024._Sister_Projects_-_opening%3F_closing%3F_merging%3F_splitting%3F.pdf <nowiki>[1]</nowiki>][https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_Community_Affairs_Committee/Sister_Projects_Task_Force#Wikimania_2023_session_%22Sister_Projects:_past,_present_and_the_glorious_future%22 <nowiki>[2]</nowiki>][https://meta.wikimedia.org/wiki/WikiConvention_francophone/2024/Programme/Quelle_proc%C3%A9dure_pour_ouvrir_ou_fermer_un_projet_%3F <nowiki>[3]</nowiki>] Wikinews was the leading candidate for an evaluation because people from multiple language communities proposed it. Additionally, by most measures, it is the least active Sister Project, with the greatest drop in activity over the years.
While the Language Committee routinely opens and closes language versions of the Sister Projects in small languages, there has never been a valid proposal to close Wikipedia in major languages or any project in English. This is not true for Wikinews, where there was a proposal to close English Wikinews, which gained some traction but did not result in any action[https://meta.wikimedia.org/wiki/Proposals_for_closing_projects/Closure_of_English_Wikinews <nowiki>[4]</nowiki>][https://meta.wikimedia.org/wiki/WikiConvention_francophone/2024/Programme/Quelle_proc%C3%A9dure_pour_ouvrir_ou_fermer_un_projet_%3F <nowiki>[5]</nowiki>, see section 5] as well as a draft proposal to close all languages of Wikinews[https://meta.wikimedia.org/wiki/Talk:Proposals_for_closing_projects/Archive_2#Close_Wikinews_completely,_all_languages? <nowiki>[6]</nowiki>].
[[:c:File:Sister Projects Taskforce Wikinews review 2024.pdf|Initial metrics]] compiled by WMF staff also support the community's concerns about Wikinews.
Based on this report, SPTF recommends a community reevaluation of Wikinews. We conclude that its current structure and activity levels are the lowest among the existing sister projects. SPTF also recommends pausing the opening of new language editions while the consultation runs.
SPTF brings this analysis to a discussion and welcomes discussions of alternative outcomes, including potential restructuring efforts or integration with other Wikimedia initiatives.
'''Options''' mentioned so far (which might be applied to just low-activity languages or all languages) include but are not limited to:
*Restructure how Wikinews works and is linked to other current events efforts on the projects,
*Merge the content of Wikinews into the relevant language Wikipedias, possibly in a new namespace,
*Merge content into compatibly licensed external projects,
*Archive Wikinews projects.
Your insights and perspectives are invaluable in shaping the future of these projects. We encourage all interested community members to share their thoughts on the relevant discussion pages or through other designated feedback channels.
=== Feedback and next steps ===
We'd be grateful if you want to take part in a conversation on the future of these projects and the review process. We are setting up two different project pages: [[m:Public consultation about Wikispore|Public consultation about Wikispore]] and [[m:Public consultation about Wikinews|Public consultation about Wikinews]]. Please participate between 27 June 2025 and 27 July 2025, after which we will summarize the discussion to move forward. You can write in your own language.
I will also host a community conversation 16th July Wednesday 11.00 UTC and 17th July Thursday 17.00 UTC (call links to follow shortly) and will be around at Wikimania for more discussions.
<section end="message"/>
</div>
-- [[User:Victoria|Victoria]] on behalf of the Sister Project Task Force, 27. júní 2025 kl. 20:56 (UTC)
<!-- Message sent by User:Johan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Johan_(WMF)/Sister_project_MassMassage_on_behalf_of_Victoria/Target_list&oldid=28911188 -->
== Hús við Aðalstræti ==
Það er nýbúið að stofna nokkrar greinar um hús við Aðalstræti í Reykjavík og ekkert nema gott um það að segja. Eina sem ég er að spá er hvort greinarnar ættu að heita eftir heimilisfanginu eða því heiti sem húsið gengur undir í daglegu máli, sbr. [[Aðalstræti 6]] (Morgunblaðshöllin) og [[Aðalstræti 2]] (Geysishúsið). Það er einnig grein um [[Aðalstræti]], ætti hún kannski frekar að heita [[Aðalstræti í Reykjavík]] þar sem það eru þónokkrar götur víðsvegar um landið sem heita það sama. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 28. júní 2025 kl. 18:20 (UTC)
:Titilinn á að vera "algengasta heiti viðfangsefnisins" eins og [[Wikipedia:Nafnavenjur greina]] segir. Það þýðir að Aðalstræti 6, Aðalstræti 2 og Aðalstræti í Reykjavík eru titlarnir sem ættu að vera notaðir. [[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 28. júní 2025 kl. 19:12 (UTC)
== Report concerning User:98.23.84.50 ==
[[Special:Contributions/98.23.84.50|98.23.84.50]] – Vandalism <small>[[:m:Special:MyLanguage/User:TenWhile6/XReport|XReport]]</small> --[[Notandi:Quinlan83|Quinlan83]] ([[Notandaspjall:Quinlan83|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 14:59 (UTC)
lx7ax40755r8szrjdapdv585438icgt
1806
0
2400
1922760
1913391
2025-07-05T22:10:01Z
Berserkur
10188
/* Erlendis */
1922760
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1803]]|[[1804]]|[[1805]]|[[1806]]|[[1807]]|[[1808]]|[[1809]]|
[[1791–1800]]|[[1801–1810]]|[[1811–1820]]|
[[18. öldin]]|[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|
}}
Árið '''1806''' ('''MDCCCVI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
==Ísland==
* [[Frederik Christopher Trampe]] varð stiftamtmaður.
=== Fædd ===
=== Dáin ===
==Erlendis==
* [[23. janúar]] - [[Joseph Bonaparte]] réðst inn í [[Napólí]].
* [[26. mars]] - [[Leduc-leiðangurinn 1806|Leduc-leiðangurinn]] herferð franska flotans á Norður-Íshafi hófs.
* [[5. júní]] - [[Louis Bonaparte]] var gerður konungur Hollands af Napóleon.
* [[12. júlí]] - [[Rínarsambandið]], fylgiríki Napóleons mynduðu bandalag.
* [[23. júlí]] - Breskur her kom til [[Río de la Plata]] og undirbjó innrás í [[Buenos Aires]].
* [[6. ágúst]] - [[Heilaga rómverska ríkið|Hið Heilaga rómverska ríki]] var formlega leyst upp þegar síðasti keisarinn, [[Frans 2. keisari]], sagði af sér. [[Austurríska keisaradæmið]] og [[Þýska ríkjasambandið]] tóku við.
* [[8. október]] - [[Napóleon Bónaparte]] réðst á [[Prússland]].
=== Fædd ===
=== Dáin ===
[[Flokkur:1806]]
f5fh7nfa5t3d49f94hdv95t4ksw2p9u
Spjall:Íslenska
1
4337
1922710
1922664
2025-07-05T13:49:16Z
Akigka
183
/* Fjöldi málhafa? */ Svar
1922710
wikitext
text/x-wiki
Á [[:fi:Islannin kieli|finnsku greininni]] stendur að málið sé líka talað í winnipeg í kanada, spurning að bæta því við hér ef satt er. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 18:35, 20 nóv 2004 (UTC)
: Líklegast einhver hópur fólks á Nýja Íslandi sem talar enn haldagóða íslensku, svo heyrist mér á öllu að margir séu að læra það í Japan og að það sé dáldið ''inn'' að læra íslensku. Það má líklegast alveg bæta við að íslenska sé töluð í Winnipeg (og afhverju). --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 18:39, 20 nóv 2004 (UTC)
:: Málið er bara að ég veit ekkert um stöðu íslensku á því svæði. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 18:55, 20 nóv 2004 (UTC)
:::Hvað er "Nýja Ísland" og hvað þýðir "íðorð"? --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 04:41, 16 júlí 2007 (UTC)
::::Nýja Ísland er svæðið þar sem Íslendingar settust að í Kanada, þar er til dæmis bærinn [[Riverton, Manitoba]]. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 10:32, 16 júlí 2007 (UTC)
::::Íðorð eru orð sem tilheyra ákveðinni sérfræðigrein, tæknilegur orðaforði. Til dæmis er „örgjörvi“ íðorð. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 12:18, 16 júlí 2007 (UTC)
:::::Well aren't you smart cookies. {{bros}} Var samt að spá hvort það væri eitthvað vit í því að hafa reitinn "Sæti" þar sem að þetta er svo fámælt tungumál að hann er tómur. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 04:30, 22 ágúst 2007 (UTC)
==Íslenska á öðrum tungumálum==
Er það nauðsynlegt? [[Notandi:Max Naylor|Max Naylor]] 24. september 2007 kl. 20:35 (UTC)
:Þetta er ekki nauðsynlegt. Þetta verður sjálfsagt fært yfir á sérstaka grein (lista) síðar. En þetta má vera þarna meðan greininn er ekki stærri. :) --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 24. september 2007 kl. 21:09 (UTC)
::Já, mér finnst þetta ekki gott fyrir greinina. Líst vel á að færa þetta. Þegar greinin verður þroskaðri. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 24. september 2007 kl. 22:23 (UTC)
== koktelsósa ==
er all íslensk, ekki er vitað hver fann þessa sósu upp en hún er ískensk í húd og hár tad er allveg víst
: Sjá [[Kokkteilsósa]]. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 5. desember 2007 kl. 12:11 (UTC)
== É ==
AÐ TELJA TVEGGJAHLJÓÐASTAF É ÞAR SEM FIRRA HLJÓÐIÐ ER SAMHLJÓÐ SEM SJERHLJÓÐA ER HÆPIÐ.{{óundirritað|Badík}}
: Ég vil benda þér á þetta: [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf Ritreglur Íslenskrar málstöðvar Í samræmi við auglýsingar menntamálaráðuneytis nr. 132/1974, 133/1974, 184/1974 og 261/1977]. Mæli líka með [http://www.forlagid.is/?tag=halldor-halldorsson stafsetningarorðabók], t.d. Halldórs Halldórssonar. Svo er alger firra að skrifa orðið "fyrra" með i. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 18. janúar 2010 kl. 00:44 (UTC)
== Endurskrif ==
Ég er búinn að endurskrifa söguhluta greinarinnar, hún var mjög slæm og alls ekki auðlesin. Ég er líka búinn að setja viðburði í betri röð, vonandi flæðir textinn betur núna. Það vantar enn heimildir. Svo er bara endurskrifa restina... [[Notandi:Maxí|Maxí]] ([[Notandaspjall:Maxí|spjall]]) 3. apríl 2015 kl. 11:16 (UTC)
== Fjöldi málhafa? ==
Þessi tala 310.000-320.000 sýnist mér ansi úrelt. Íbúafjöldi hér er 350.000, reyndar 10% útlendingar. En svo má bæta við að meira en 50.000 Íslendingar búa erlendis. Þannig að tala málhafa er frekar nálægt 400.000. Hm?
[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 12. október 2018 kl. 11:33 (UTC)
: Nýleg breyting miðar við fjölda ríkisborgara. Ég er dálítið efins um að hægt sé að setja samasemmerki milli málhafa og ríkisborgara. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 30. maí 2025 kl. 13:44 (UTC)
::Allir ríkisborgarar eiga að geta talað íslensku. Núverandi tala ætti að höfða betur til fjölda málhafa og þess vegna ákvað ég að nota hana, nema einhverjar aðrar tillögur liggi í loftinu. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 17:12 (UTC)
:::Hvernig færðu út að allir ríkisborgarar tali íslensku? ef það eru lög þá eru þau nýleg, eða hvað? og hvað með allt það fólk sem talar íslensku en er ekki ríkisborgarar (Vestur-Íslendingar og börn brottfluttra td.)? [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 20:32 (UTC)
::::átta mig samt á að það er væntanlega erfitt að áætla þessa tölu, en minnir að hún hafi yfirleitt verið metin eitthvað hærri en fjöldi ríkisborgara. Á Árnastofnun ekki einhverjar tölur? [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 20:36 (UTC)
:::::Ég er búinn að leita um allt og finn ekki neitt. Tölurnar sem eru í gangi eru á milli 300 og 350 þúsund, en það virðast ekki vera mikil gögn á bak við þær. Þær gera heldur ekki greinarmun á fólki sem talar íslensku sem fyrsta mál og sem seinna mál. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 13:49 (UTC)
== Íðorð ==
Ég sé að margir tenglarnir í [[Íslenska#Íðorð|#Íðorð]] eru óvirkir og það er ekki neitt minnst á Íðorðabankann. Væri ekki betra að fjarlægja flesta tenglana og setja í staðinn tengil á [https://idordabanki.arnastofnun.is/ idordabanki.arnastofnun.is]? '''<span style="border-radius:6px;padding:1px 5px;background:#30a;">[[User:WanderingMorpheme|<span style="color:#bb87ff">Wandering</span>]][[User talk:WanderingMorpheme|<span style="color:#fcba03">Morpheme</span>]]</span>''' 29. október 2023 kl. 02:49 (UTC)
:Endilega. Skrýtið að hann sé ekki þarna. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 29. október 2023 kl. 11:26 (UTC)
1jxctmz671oozw5gebf0wxzp1ho7sxt
1922714
1922710
2025-07-05T14:27:02Z
Óskadddddd
83612
/* Fjöldi málhafa? */ Svar
1922714
wikitext
text/x-wiki
Á [[:fi:Islannin kieli|finnsku greininni]] stendur að málið sé líka talað í winnipeg í kanada, spurning að bæta því við hér ef satt er. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 18:35, 20 nóv 2004 (UTC)
: Líklegast einhver hópur fólks á Nýja Íslandi sem talar enn haldagóða íslensku, svo heyrist mér á öllu að margir séu að læra það í Japan og að það sé dáldið ''inn'' að læra íslensku. Það má líklegast alveg bæta við að íslenska sé töluð í Winnipeg (og afhverju). --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 18:39, 20 nóv 2004 (UTC)
:: Málið er bara að ég veit ekkert um stöðu íslensku á því svæði. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 18:55, 20 nóv 2004 (UTC)
:::Hvað er "Nýja Ísland" og hvað þýðir "íðorð"? --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 04:41, 16 júlí 2007 (UTC)
::::Nýja Ísland er svæðið þar sem Íslendingar settust að í Kanada, þar er til dæmis bærinn [[Riverton, Manitoba]]. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 10:32, 16 júlí 2007 (UTC)
::::Íðorð eru orð sem tilheyra ákveðinni sérfræðigrein, tæknilegur orðaforði. Til dæmis er „örgjörvi“ íðorð. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 12:18, 16 júlí 2007 (UTC)
:::::Well aren't you smart cookies. {{bros}} Var samt að spá hvort það væri eitthvað vit í því að hafa reitinn "Sæti" þar sem að þetta er svo fámælt tungumál að hann er tómur. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 04:30, 22 ágúst 2007 (UTC)
==Íslenska á öðrum tungumálum==
Er það nauðsynlegt? [[Notandi:Max Naylor|Max Naylor]] 24. september 2007 kl. 20:35 (UTC)
:Þetta er ekki nauðsynlegt. Þetta verður sjálfsagt fært yfir á sérstaka grein (lista) síðar. En þetta má vera þarna meðan greininn er ekki stærri. :) --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 24. september 2007 kl. 21:09 (UTC)
::Já, mér finnst þetta ekki gott fyrir greinina. Líst vel á að færa þetta. Þegar greinin verður þroskaðri. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 24. september 2007 kl. 22:23 (UTC)
== koktelsósa ==
er all íslensk, ekki er vitað hver fann þessa sósu upp en hún er ískensk í húd og hár tad er allveg víst
: Sjá [[Kokkteilsósa]]. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 5. desember 2007 kl. 12:11 (UTC)
== É ==
AÐ TELJA TVEGGJAHLJÓÐASTAF É ÞAR SEM FIRRA HLJÓÐIÐ ER SAMHLJÓÐ SEM SJERHLJÓÐA ER HÆPIÐ.{{óundirritað|Badík}}
: Ég vil benda þér á þetta: [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf Ritreglur Íslenskrar málstöðvar Í samræmi við auglýsingar menntamálaráðuneytis nr. 132/1974, 133/1974, 184/1974 og 261/1977]. Mæli líka með [http://www.forlagid.is/?tag=halldor-halldorsson stafsetningarorðabók], t.d. Halldórs Halldórssonar. Svo er alger firra að skrifa orðið "fyrra" með i. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 18. janúar 2010 kl. 00:44 (UTC)
== Endurskrif ==
Ég er búinn að endurskrifa söguhluta greinarinnar, hún var mjög slæm og alls ekki auðlesin. Ég er líka búinn að setja viðburði í betri röð, vonandi flæðir textinn betur núna. Það vantar enn heimildir. Svo er bara endurskrifa restina... [[Notandi:Maxí|Maxí]] ([[Notandaspjall:Maxí|spjall]]) 3. apríl 2015 kl. 11:16 (UTC)
== Fjöldi málhafa? ==
Þessi tala 310.000-320.000 sýnist mér ansi úrelt. Íbúafjöldi hér er 350.000, reyndar 10% útlendingar. En svo má bæta við að meira en 50.000 Íslendingar búa erlendis. Þannig að tala málhafa er frekar nálægt 400.000. Hm?
[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 12. október 2018 kl. 11:33 (UTC)
: Nýleg breyting miðar við fjölda ríkisborgara. Ég er dálítið efins um að hægt sé að setja samasemmerki milli málhafa og ríkisborgara. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 30. maí 2025 kl. 13:44 (UTC)
::Allir ríkisborgarar eiga að geta talað íslensku. Núverandi tala ætti að höfða betur til fjölda málhafa og þess vegna ákvað ég að nota hana, nema einhverjar aðrar tillögur liggi í loftinu. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 17:12 (UTC)
:::Hvernig færðu út að allir ríkisborgarar tali íslensku? ef það eru lög þá eru þau nýleg, eða hvað? og hvað með allt það fólk sem talar íslensku en er ekki ríkisborgarar (Vestur-Íslendingar og börn brottfluttra td.)? [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 20:32 (UTC)
::::átta mig samt á að það er væntanlega erfitt að áætla þessa tölu, en minnir að hún hafi yfirleitt verið metin eitthvað hærri en fjöldi ríkisborgara. Á Árnastofnun ekki einhverjar tölur? [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 20:36 (UTC)
:::::Ég er búinn að leita um allt og finn ekki neitt. Tölurnar sem eru í gangi eru á milli 300 og 350 þúsund, en það virðast ekki vera mikil gögn á bak við þær. Þær gera heldur ekki greinarmun á fólki sem talar íslensku sem fyrsta mál og sem seinna mál. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 13:49 (UTC)
::::::Mögulega er hægt að spyrja Árnastofnun. En ég fann engar tölur frá þeim fyrir utan [https://ritaskra.arnastofnun.is/media/skraning_pdf/The_language_situation_in_Iceland.pdf 'c.a. 300.000' (2011)]. Það er þó kannski svona 50/50 að barnið tali einhverja íslensku ef annað foreldrið er erlent, í erlendu landi. En krafa er gerð um að umsækjendur ríkisborgararéttar kunni íslensku: [https://island.is/reglugerdir/nr/1129-2008 'Sá sem öðlast íslenskan ríkisborgararétt á grundvelli 7. gr. laga um íslenskan ríkisborgararétt skal hafa staðist próf í íslensku samkvæmt kröfum sem gerðar eru í reglugerð þessari.'] [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 14:27 (UTC)
== Íðorð ==
Ég sé að margir tenglarnir í [[Íslenska#Íðorð|#Íðorð]] eru óvirkir og það er ekki neitt minnst á Íðorðabankann. Væri ekki betra að fjarlægja flesta tenglana og setja í staðinn tengil á [https://idordabanki.arnastofnun.is/ idordabanki.arnastofnun.is]? '''<span style="border-radius:6px;padding:1px 5px;background:#30a;">[[User:WanderingMorpheme|<span style="color:#bb87ff">Wandering</span>]][[User talk:WanderingMorpheme|<span style="color:#fcba03">Morpheme</span>]]</span>''' 29. október 2023 kl. 02:49 (UTC)
:Endilega. Skrýtið að hann sé ekki þarna. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 29. október 2023 kl. 11:26 (UTC)
j65v5au7jwgzqdm5wrkociwd0i87pse
1922717
1922714
2025-07-05T14:47:41Z
Akigka
183
/* Fjöldi málhafa? */ Svar
1922717
wikitext
text/x-wiki
Á [[:fi:Islannin kieli|finnsku greininni]] stendur að málið sé líka talað í winnipeg í kanada, spurning að bæta því við hér ef satt er. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 18:35, 20 nóv 2004 (UTC)
: Líklegast einhver hópur fólks á Nýja Íslandi sem talar enn haldagóða íslensku, svo heyrist mér á öllu að margir séu að læra það í Japan og að það sé dáldið ''inn'' að læra íslensku. Það má líklegast alveg bæta við að íslenska sé töluð í Winnipeg (og afhverju). --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 18:39, 20 nóv 2004 (UTC)
:: Málið er bara að ég veit ekkert um stöðu íslensku á því svæði. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 18:55, 20 nóv 2004 (UTC)
:::Hvað er "Nýja Ísland" og hvað þýðir "íðorð"? --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 04:41, 16 júlí 2007 (UTC)
::::Nýja Ísland er svæðið þar sem Íslendingar settust að í Kanada, þar er til dæmis bærinn [[Riverton, Manitoba]]. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 10:32, 16 júlí 2007 (UTC)
::::Íðorð eru orð sem tilheyra ákveðinni sérfræðigrein, tæknilegur orðaforði. Til dæmis er „örgjörvi“ íðorð. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 12:18, 16 júlí 2007 (UTC)
:::::Well aren't you smart cookies. {{bros}} Var samt að spá hvort það væri eitthvað vit í því að hafa reitinn "Sæti" þar sem að þetta er svo fámælt tungumál að hann er tómur. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 04:30, 22 ágúst 2007 (UTC)
==Íslenska á öðrum tungumálum==
Er það nauðsynlegt? [[Notandi:Max Naylor|Max Naylor]] 24. september 2007 kl. 20:35 (UTC)
:Þetta er ekki nauðsynlegt. Þetta verður sjálfsagt fært yfir á sérstaka grein (lista) síðar. En þetta má vera þarna meðan greininn er ekki stærri. :) --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 24. september 2007 kl. 21:09 (UTC)
::Já, mér finnst þetta ekki gott fyrir greinina. Líst vel á að færa þetta. Þegar greinin verður þroskaðri. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 24. september 2007 kl. 22:23 (UTC)
== koktelsósa ==
er all íslensk, ekki er vitað hver fann þessa sósu upp en hún er ískensk í húd og hár tad er allveg víst
: Sjá [[Kokkteilsósa]]. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 5. desember 2007 kl. 12:11 (UTC)
== É ==
AÐ TELJA TVEGGJAHLJÓÐASTAF É ÞAR SEM FIRRA HLJÓÐIÐ ER SAMHLJÓÐ SEM SJERHLJÓÐA ER HÆPIÐ.{{óundirritað|Badík}}
: Ég vil benda þér á þetta: [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf Ritreglur Íslenskrar málstöðvar Í samræmi við auglýsingar menntamálaráðuneytis nr. 132/1974, 133/1974, 184/1974 og 261/1977]. Mæli líka með [http://www.forlagid.is/?tag=halldor-halldorsson stafsetningarorðabók], t.d. Halldórs Halldórssonar. Svo er alger firra að skrifa orðið "fyrra" með i. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 18. janúar 2010 kl. 00:44 (UTC)
== Endurskrif ==
Ég er búinn að endurskrifa söguhluta greinarinnar, hún var mjög slæm og alls ekki auðlesin. Ég er líka búinn að setja viðburði í betri röð, vonandi flæðir textinn betur núna. Það vantar enn heimildir. Svo er bara endurskrifa restina... [[Notandi:Maxí|Maxí]] ([[Notandaspjall:Maxí|spjall]]) 3. apríl 2015 kl. 11:16 (UTC)
== Fjöldi málhafa? ==
Þessi tala 310.000-320.000 sýnist mér ansi úrelt. Íbúafjöldi hér er 350.000, reyndar 10% útlendingar. En svo má bæta við að meira en 50.000 Íslendingar búa erlendis. Þannig að tala málhafa er frekar nálægt 400.000. Hm?
[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 12. október 2018 kl. 11:33 (UTC)
: Nýleg breyting miðar við fjölda ríkisborgara. Ég er dálítið efins um að hægt sé að setja samasemmerki milli málhafa og ríkisborgara. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 30. maí 2025 kl. 13:44 (UTC)
::Allir ríkisborgarar eiga að geta talað íslensku. Núverandi tala ætti að höfða betur til fjölda málhafa og þess vegna ákvað ég að nota hana, nema einhverjar aðrar tillögur liggi í loftinu. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 17:12 (UTC)
:::Hvernig færðu út að allir ríkisborgarar tali íslensku? ef það eru lög þá eru þau nýleg, eða hvað? og hvað með allt það fólk sem talar íslensku en er ekki ríkisborgarar (Vestur-Íslendingar og börn brottfluttra td.)? [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 20:32 (UTC)
::::átta mig samt á að það er væntanlega erfitt að áætla þessa tölu, en minnir að hún hafi yfirleitt verið metin eitthvað hærri en fjöldi ríkisborgara. Á Árnastofnun ekki einhverjar tölur? [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 20:36 (UTC)
:::::Ég er búinn að leita um allt og finn ekki neitt. Tölurnar sem eru í gangi eru á milli 300 og 350 þúsund, en það virðast ekki vera mikil gögn á bak við þær. Þær gera heldur ekki greinarmun á fólki sem talar íslensku sem fyrsta mál og sem seinna mál. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 13:49 (UTC)
::::::Mögulega er hægt að spyrja Árnastofnun. En ég fann engar tölur frá þeim fyrir utan [https://ritaskra.arnastofnun.is/media/skraning_pdf/The_language_situation_in_Iceland.pdf 'c.a. 300.000' (2011)]. Það er þó kannski svona 50/50 að barnið tali einhverja íslensku ef annað foreldrið er erlent, í erlendu landi. En krafa er gerð um að umsækjendur ríkisborgararéttar kunni íslensku: [https://island.is/reglugerdir/nr/1129-2008 'Sá sem öðlast íslenskan ríkisborgararétt á grundvelli 7. gr. laga um íslenskan ríkisborgararétt skal hafa staðist próf í íslensku samkvæmt kröfum sem gerðar eru í reglugerð þessari.'] [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 14:27 (UTC)
:::::::Eða senda spurningu á Vísindavefinn :) Varðandi ríkisborgararéttinn, þá held ég að þetta hafi ekki gilt áður fyrr, þannig að væntanlega eru margir íslenskir ríkisborgarar sem ekki tala íslensku, auk þess sem þetta gildir væntanlega ekki um fólk sem fær ríkisborgararétt frá Alþingi. Ég held til dæmis að [[Bobby Fischer]] hafi ekki talað stakt orð í íslensku. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 14:47 (UTC)
== Íðorð ==
Ég sé að margir tenglarnir í [[Íslenska#Íðorð|#Íðorð]] eru óvirkir og það er ekki neitt minnst á Íðorðabankann. Væri ekki betra að fjarlægja flesta tenglana og setja í staðinn tengil á [https://idordabanki.arnastofnun.is/ idordabanki.arnastofnun.is]? '''<span style="border-radius:6px;padding:1px 5px;background:#30a;">[[User:WanderingMorpheme|<span style="color:#bb87ff">Wandering</span>]][[User talk:WanderingMorpheme|<span style="color:#fcba03">Morpheme</span>]]</span>''' 29. október 2023 kl. 02:49 (UTC)
:Endilega. Skrýtið að hann sé ekki þarna. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 29. október 2023 kl. 11:26 (UTC)
gp5osnomucbsddxwq5houd0mucl1qek
1922718
1922717
2025-07-05T14:51:20Z
Akigka
183
/* Fjöldi málhafa? */ Svar
1922718
wikitext
text/x-wiki
Á [[:fi:Islannin kieli|finnsku greininni]] stendur að málið sé líka talað í winnipeg í kanada, spurning að bæta því við hér ef satt er. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 18:35, 20 nóv 2004 (UTC)
: Líklegast einhver hópur fólks á Nýja Íslandi sem talar enn haldagóða íslensku, svo heyrist mér á öllu að margir séu að læra það í Japan og að það sé dáldið ''inn'' að læra íslensku. Það má líklegast alveg bæta við að íslenska sé töluð í Winnipeg (og afhverju). --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 18:39, 20 nóv 2004 (UTC)
:: Málið er bara að ég veit ekkert um stöðu íslensku á því svæði. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 18:55, 20 nóv 2004 (UTC)
:::Hvað er "Nýja Ísland" og hvað þýðir "íðorð"? --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 04:41, 16 júlí 2007 (UTC)
::::Nýja Ísland er svæðið þar sem Íslendingar settust að í Kanada, þar er til dæmis bærinn [[Riverton, Manitoba]]. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 10:32, 16 júlí 2007 (UTC)
::::Íðorð eru orð sem tilheyra ákveðinni sérfræðigrein, tæknilegur orðaforði. Til dæmis er „örgjörvi“ íðorð. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 12:18, 16 júlí 2007 (UTC)
:::::Well aren't you smart cookies. {{bros}} Var samt að spá hvort það væri eitthvað vit í því að hafa reitinn "Sæti" þar sem að þetta er svo fámælt tungumál að hann er tómur. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 04:30, 22 ágúst 2007 (UTC)
==Íslenska á öðrum tungumálum==
Er það nauðsynlegt? [[Notandi:Max Naylor|Max Naylor]] 24. september 2007 kl. 20:35 (UTC)
:Þetta er ekki nauðsynlegt. Þetta verður sjálfsagt fært yfir á sérstaka grein (lista) síðar. En þetta má vera þarna meðan greininn er ekki stærri. :) --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 24. september 2007 kl. 21:09 (UTC)
::Já, mér finnst þetta ekki gott fyrir greinina. Líst vel á að færa þetta. Þegar greinin verður þroskaðri. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 24. september 2007 kl. 22:23 (UTC)
== koktelsósa ==
er all íslensk, ekki er vitað hver fann þessa sósu upp en hún er ískensk í húd og hár tad er allveg víst
: Sjá [[Kokkteilsósa]]. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 5. desember 2007 kl. 12:11 (UTC)
== É ==
AÐ TELJA TVEGGJAHLJÓÐASTAF É ÞAR SEM FIRRA HLJÓÐIÐ ER SAMHLJÓÐ SEM SJERHLJÓÐA ER HÆPIÐ.{{óundirritað|Badík}}
: Ég vil benda þér á þetta: [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf Ritreglur Íslenskrar málstöðvar Í samræmi við auglýsingar menntamálaráðuneytis nr. 132/1974, 133/1974, 184/1974 og 261/1977]. Mæli líka með [http://www.forlagid.is/?tag=halldor-halldorsson stafsetningarorðabók], t.d. Halldórs Halldórssonar. Svo er alger firra að skrifa orðið "fyrra" með i. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 18. janúar 2010 kl. 00:44 (UTC)
== Endurskrif ==
Ég er búinn að endurskrifa söguhluta greinarinnar, hún var mjög slæm og alls ekki auðlesin. Ég er líka búinn að setja viðburði í betri röð, vonandi flæðir textinn betur núna. Það vantar enn heimildir. Svo er bara endurskrifa restina... [[Notandi:Maxí|Maxí]] ([[Notandaspjall:Maxí|spjall]]) 3. apríl 2015 kl. 11:16 (UTC)
== Fjöldi málhafa? ==
Þessi tala 310.000-320.000 sýnist mér ansi úrelt. Íbúafjöldi hér er 350.000, reyndar 10% útlendingar. En svo má bæta við að meira en 50.000 Íslendingar búa erlendis. Þannig að tala málhafa er frekar nálægt 400.000. Hm?
[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 12. október 2018 kl. 11:33 (UTC)
: Nýleg breyting miðar við fjölda ríkisborgara. Ég er dálítið efins um að hægt sé að setja samasemmerki milli málhafa og ríkisborgara. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 30. maí 2025 kl. 13:44 (UTC)
::Allir ríkisborgarar eiga að geta talað íslensku. Núverandi tala ætti að höfða betur til fjölda málhafa og þess vegna ákvað ég að nota hana, nema einhverjar aðrar tillögur liggi í loftinu. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 17:12 (UTC)
:::Hvernig færðu út að allir ríkisborgarar tali íslensku? ef það eru lög þá eru þau nýleg, eða hvað? og hvað með allt það fólk sem talar íslensku en er ekki ríkisborgarar (Vestur-Íslendingar og börn brottfluttra td.)? [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 20:32 (UTC)
::::átta mig samt á að það er væntanlega erfitt að áætla þessa tölu, en minnir að hún hafi yfirleitt verið metin eitthvað hærri en fjöldi ríkisborgara. Á Árnastofnun ekki einhverjar tölur? [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 20:36 (UTC)
:::::Ég er búinn að leita um allt og finn ekki neitt. Tölurnar sem eru í gangi eru á milli 300 og 350 þúsund, en það virðast ekki vera mikil gögn á bak við þær. Þær gera heldur ekki greinarmun á fólki sem talar íslensku sem fyrsta mál og sem seinna mál. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 13:49 (UTC)
::::::Mögulega er hægt að spyrja Árnastofnun. En ég fann engar tölur frá þeim fyrir utan [https://ritaskra.arnastofnun.is/media/skraning_pdf/The_language_situation_in_Iceland.pdf 'c.a. 300.000' (2011)]. Það er þó kannski svona 50/50 að barnið tali einhverja íslensku ef annað foreldrið er erlent, í erlendu landi. En krafa er gerð um að umsækjendur ríkisborgararéttar kunni íslensku: [https://island.is/reglugerdir/nr/1129-2008 'Sá sem öðlast íslenskan ríkisborgararétt á grundvelli 7. gr. laga um íslenskan ríkisborgararétt skal hafa staðist próf í íslensku samkvæmt kröfum sem gerðar eru í reglugerð þessari.'] [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 14:27 (UTC)
:::::::Eða senda spurningu á Vísindavefinn :) Varðandi ríkisborgararéttinn, þá held ég að þetta hafi ekki gilt áður fyrr, þannig að væntanlega eru margir íslenskir ríkisborgarar sem ekki tala íslensku, auk þess sem þetta gildir væntanlega ekki um fólk sem fær ríkisborgararétt frá Alþingi. Ég held til dæmis að [[Bobby Fischer]] hafi ekki talað stakt orð í íslensku. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 14:47 (UTC)
::::::::Krafan um íslenskupróf kom inn í lögin 2008 [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2008/12/17/islenskuprof_skilyrdi_fyrir_rikisborgararetti/] [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 14:51 (UTC)
== Íðorð ==
Ég sé að margir tenglarnir í [[Íslenska#Íðorð|#Íðorð]] eru óvirkir og það er ekki neitt minnst á Íðorðabankann. Væri ekki betra að fjarlægja flesta tenglana og setja í staðinn tengil á [https://idordabanki.arnastofnun.is/ idordabanki.arnastofnun.is]? '''<span style="border-radius:6px;padding:1px 5px;background:#30a;">[[User:WanderingMorpheme|<span style="color:#bb87ff">Wandering</span>]][[User talk:WanderingMorpheme|<span style="color:#fcba03">Morpheme</span>]]</span>''' 29. október 2023 kl. 02:49 (UTC)
:Endilega. Skrýtið að hann sé ekki þarna. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 29. október 2023 kl. 11:26 (UTC)
64uihuaa8i6q5ne85ziz2krlz4pdm35
1922742
1922718
2025-07-05T15:26:53Z
Óskadddddd
83612
/* Fjöldi málhafa? */ Svar
1922742
wikitext
text/x-wiki
Á [[:fi:Islannin kieli|finnsku greininni]] stendur að málið sé líka talað í winnipeg í kanada, spurning að bæta því við hér ef satt er. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 18:35, 20 nóv 2004 (UTC)
: Líklegast einhver hópur fólks á Nýja Íslandi sem talar enn haldagóða íslensku, svo heyrist mér á öllu að margir séu að læra það í Japan og að það sé dáldið ''inn'' að læra íslensku. Það má líklegast alveg bæta við að íslenska sé töluð í Winnipeg (og afhverju). --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 18:39, 20 nóv 2004 (UTC)
:: Málið er bara að ég veit ekkert um stöðu íslensku á því svæði. --{{Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason/Sig}} 18:55, 20 nóv 2004 (UTC)
:::Hvað er "Nýja Ísland" og hvað þýðir "íðorð"? --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 04:41, 16 júlí 2007 (UTC)
::::Nýja Ísland er svæðið þar sem Íslendingar settust að í Kanada, þar er til dæmis bærinn [[Riverton, Manitoba]]. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 10:32, 16 júlí 2007 (UTC)
::::Íðorð eru orð sem tilheyra ákveðinni sérfræðigrein, tæknilegur orðaforði. Til dæmis er „örgjörvi“ íðorð. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 12:18, 16 júlí 2007 (UTC)
:::::Well aren't you smart cookies. {{bros}} Var samt að spá hvort það væri eitthvað vit í því að hafa reitinn "Sæti" þar sem að þetta er svo fámælt tungumál að hann er tómur. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 04:30, 22 ágúst 2007 (UTC)
==Íslenska á öðrum tungumálum==
Er það nauðsynlegt? [[Notandi:Max Naylor|Max Naylor]] 24. september 2007 kl. 20:35 (UTC)
:Þetta er ekki nauðsynlegt. Þetta verður sjálfsagt fært yfir á sérstaka grein (lista) síðar. En þetta má vera þarna meðan greininn er ekki stærri. :) --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 24. september 2007 kl. 21:09 (UTC)
::Já, mér finnst þetta ekki gott fyrir greinina. Líst vel á að færa þetta. Þegar greinin verður þroskaðri. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 24. september 2007 kl. 22:23 (UTC)
== koktelsósa ==
er all íslensk, ekki er vitað hver fann þessa sósu upp en hún er ískensk í húd og hár tad er allveg víst
: Sjá [[Kokkteilsósa]]. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 5. desember 2007 kl. 12:11 (UTC)
== É ==
AÐ TELJA TVEGGJAHLJÓÐASTAF É ÞAR SEM FIRRA HLJÓÐIÐ ER SAMHLJÓÐ SEM SJERHLJÓÐA ER HÆPIÐ.{{óundirritað|Badík}}
: Ég vil benda þér á þetta: [http://ismal.hi.is/Ritreglur-070306.pdf Ritreglur Íslenskrar málstöðvar Í samræmi við auglýsingar menntamálaráðuneytis nr. 132/1974, 133/1974, 184/1974 og 261/1977]. Mæli líka með [http://www.forlagid.is/?tag=halldor-halldorsson stafsetningarorðabók], t.d. Halldórs Halldórssonar. Svo er alger firra að skrifa orðið "fyrra" með i. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 18. janúar 2010 kl. 00:44 (UTC)
== Endurskrif ==
Ég er búinn að endurskrifa söguhluta greinarinnar, hún var mjög slæm og alls ekki auðlesin. Ég er líka búinn að setja viðburði í betri röð, vonandi flæðir textinn betur núna. Það vantar enn heimildir. Svo er bara endurskrifa restina... [[Notandi:Maxí|Maxí]] ([[Notandaspjall:Maxí|spjall]]) 3. apríl 2015 kl. 11:16 (UTC)
== Fjöldi málhafa? ==
Þessi tala 310.000-320.000 sýnist mér ansi úrelt. Íbúafjöldi hér er 350.000, reyndar 10% útlendingar. En svo má bæta við að meira en 50.000 Íslendingar búa erlendis. Þannig að tala málhafa er frekar nálægt 400.000. Hm?
[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 12. október 2018 kl. 11:33 (UTC)
: Nýleg breyting miðar við fjölda ríkisborgara. Ég er dálítið efins um að hægt sé að setja samasemmerki milli málhafa og ríkisborgara. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 30. maí 2025 kl. 13:44 (UTC)
::Allir ríkisborgarar eiga að geta talað íslensku. Núverandi tala ætti að höfða betur til fjölda málhafa og þess vegna ákvað ég að nota hana, nema einhverjar aðrar tillögur liggi í loftinu. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 17:12 (UTC)
:::Hvernig færðu út að allir ríkisborgarar tali íslensku? ef það eru lög þá eru þau nýleg, eða hvað? og hvað með allt það fólk sem talar íslensku en er ekki ríkisborgarar (Vestur-Íslendingar og börn brottfluttra td.)? [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 20:32 (UTC)
::::átta mig samt á að það er væntanlega erfitt að áætla þessa tölu, en minnir að hún hafi yfirleitt verið metin eitthvað hærri en fjöldi ríkisborgara. Á Árnastofnun ekki einhverjar tölur? [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 20:36 (UTC)
:::::Ég er búinn að leita um allt og finn ekki neitt. Tölurnar sem eru í gangi eru á milli 300 og 350 þúsund, en það virðast ekki vera mikil gögn á bak við þær. Þær gera heldur ekki greinarmun á fólki sem talar íslensku sem fyrsta mál og sem seinna mál. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 13:49 (UTC)
::::::Mögulega er hægt að spyrja Árnastofnun. En ég fann engar tölur frá þeim fyrir utan [https://ritaskra.arnastofnun.is/media/skraning_pdf/The_language_situation_in_Iceland.pdf 'c.a. 300.000' (2011)]. Það er þó kannski svona 50/50 að barnið tali einhverja íslensku ef annað foreldrið er erlent, í erlendu landi. En krafa er gerð um að umsækjendur ríkisborgararéttar kunni íslensku: [https://island.is/reglugerdir/nr/1129-2008 'Sá sem öðlast íslenskan ríkisborgararétt á grundvelli 7. gr. laga um íslenskan ríkisborgararétt skal hafa staðist próf í íslensku samkvæmt kröfum sem gerðar eru í reglugerð þessari.'] [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 14:27 (UTC)
:::::::Eða senda spurningu á Vísindavefinn :) Varðandi ríkisborgararéttinn, þá held ég að þetta hafi ekki gilt áður fyrr, þannig að væntanlega eru margir íslenskir ríkisborgarar sem ekki tala íslensku, auk þess sem þetta gildir væntanlega ekki um fólk sem fær ríkisborgararétt frá Alþingi. Ég held til dæmis að [[Bobby Fischer]] hafi ekki talað stakt orð í íslensku. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 14:47 (UTC)
::::::::Krafan um íslenskupróf kom inn í lögin 2008 [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2008/12/17/islenskuprof_skilyrdi_fyrir_rikisborgararetti/] [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 14:51 (UTC)
::::::::Það yrði eina úrlausnin. En kannski mætti segja að núverandi tala jafnist út; fjöldi ríkisborgara sem tala ekki íslensku og málhafar sem eru ekki ríkisborgarar en tala íslensku. Það getur varlað munað svo miklu 😉 [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 15:26 (UTC)
== Íðorð ==
Ég sé að margir tenglarnir í [[Íslenska#Íðorð|#Íðorð]] eru óvirkir og það er ekki neitt minnst á Íðorðabankann. Væri ekki betra að fjarlægja flesta tenglana og setja í staðinn tengil á [https://idordabanki.arnastofnun.is/ idordabanki.arnastofnun.is]? '''<span style="border-radius:6px;padding:1px 5px;background:#30a;">[[User:WanderingMorpheme|<span style="color:#bb87ff">Wandering</span>]][[User talk:WanderingMorpheme|<span style="color:#fcba03">Morpheme</span>]]</span>''' 29. október 2023 kl. 02:49 (UTC)
:Endilega. Skrýtið að hann sé ekki þarna. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 29. október 2023 kl. 11:26 (UTC)
t9vtqkx0bnkpqqpitq98bpt46hgwshr
Sýrland
0
10894
1922792
1912909
2025-07-06T11:23:43Z
Yeagvr
39096
1922792
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Sýrlenska arabalýðveldið
| nafn_á_frummáli = {{nobold|اَلْجُمْهُورِيَّةُ ٱلْعَرَبِيَّةُ ٱلْسُوْرِيَّة<br>al-Jumhūriyyah al-ʿArabiyyah as-Sūriyyah}}
| fáni = Flag of Syria.svg
| skjaldarmerki = Emblem of Syria.svg
| nafn_í_eignarfalli = Sýrlands
| þjóðsöngur = [[Humat ad-Diyar]]
| staðsetningarkort = Syria in its region (claimed).svg
| höfuðborg = [[Damaskus]]
| tungumál = [[arabíska]]
| stjórnarfar = [[lýðveldi]]
| titill_leiðtoga1 = [[Forseti Sýrlands|Forseti]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Ahmed al-Sharaa]]
| staða =
| staða_ríkis = [[Sjálfstæði]]
| atburðir = frá [[Frakkland]]i
| dagsetningar = [[1. janúar]] [[1944]]
| flatarmál = 185.180
| stærðarsæti = 89
| hlutfall_vatns = 1,1
| mannfjöldasæti = 54
| fólksfjöldi = 25.000.000
| íbúar_á_ferkílómetra = 118,3
| mannfjöldaár = 2024
| VLF_ár = 2010
| VLF_sæti = 77
| VLF = 107,831
| VLF_á_mann = 5.040
| VLF_á_mann_sæti = 131
| VÞL = {{lækkun}} 0.473
| VÞL_ár = 2013
| VÞL_sæti = 166
| gjaldmiðill = [[sýrlenskt pund]] (SYP)
| tímabelti = [[UTC]]+2
| tld = sy
| símakóði = 963
| umferð = hægri|
}}
{{aðgreiningartengill}}
'''Sýrland''' er land í vestur-Asíu sem liggur fyrir botni [[Miðjarðarhaf]]s með landamæri að [[Líbanon]], [[Ísrael]], [[Jórdanía|Jórdaníu]], [[Írak]] og [[Tyrkland]]i. Deilt er um landamærin við Ísrael ([[Gólanhæðir]]) og Tyrkland ([[Hatay]]). Höfuðborgin, [[Damaskus]], er eitt af elstu lifandi borgarsamfélögum heims, en talið er að borgin hafi verið stofnuð um 2500 f.Kr. Nafn landsins er [[gríska|grískt]] heiti á íbúum [[Assýría|Assýríu]] og hefur oft verið notað sem samheiti yfir allt landsvæðið við [[botn Miðjarðarhafs]].
==Saga==
Í Sýrlandi hafa margar þjóðir ráðið ríkjum: Egyptar, Hittítar, Assýríumenn, Persar og Grikkir og komu Rómverjar til sögunnar á fyrstu öld fyrir Krist. Á 7. öld féll landið undir völd múslima en hafði verið kristið. <ref>[https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-12-syrlendingar-hafa-aldrei-radid-eigin-orlogum-430800 Sýrlendingar hafa aldrei ráðið eigin örlögum] Rúv, sótt 12. desember 2024</ref>
Damaskus var höfuðborg [[Úmajadar|Úmajada]] 661 til 750 þegar [[Abbasídar]] fluttu höfuðborg hins íslamska heims til [[Bagdad]]. [[Ottómanveldið]] lagði undir sig landið [[1516]] og réð til loka [[fyrri heimsstyrjöld|fyrri heimsstyrjaldarinnar]].
Nútímaríkið Sýrland var stofnað sem hluti af yfirráðasvæði [[Frakkland]]s eftir [[Fyrri heimsstyrjöld]]. [[Þjóðabandalagið]], fyrirrennari Sameinuðu þjóðanna, svipti Tyrki löndum utan Tyrklands og úthlutaði Frökkum (Líbanon og) Sýrland. Bretar tóku við í [[síðari heimsstyrjöld]] eftir að Frakkland var hertekið af nasistum.
Eftir að landið fékk sjálfstæði voru herforingjauppreisnir tíðar. Um þriggja ára skeið var landið í [[Sameinaða arabalýðveldið|ríkjasambandi]] við [[Egyptaland]], 1958 til 1961.
Sýrland sagði Ísrael stríð á hendur árin 1967 í [[sex daga stríðið|sex daga stríðinu]] og [[Yom Kippur-stríðið|Jom Kippur-stríðinu]] árið 1973. Ísrael hertók þá [[Gólanhæðir]] í landinu.
[[Ba'ath-flokkurinn]] rændi völdum í landinu 1963 en pólitískur óstöðugleiki hélt áfram. Eftir [[Svarti september í Jórdaníu|Svarta september]] 1970 var [[Hafez al-Assad]] valinn þjóðarleiðtogi. Hann bældi niður uppreisnir eins og í borginni [[Hama]] árið 1982 þar sem tugúsundir voru drepin.
Sonur hans, [[Bashar al-Assad]], var kosinn eftirmaður hans án mótframboða árið [[2000]].
Hörð viðbrögð stjórnar hans við friðsamlegum mótmælum þegar [[Arabíska vorið]] hófst [[2011]] leiddu til vaxandi átaka og [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|borgarastyrjaldar]]. Bashar al-Assad var loks steypt af stóli eftir skyndisókn uppreisnarmanna í desember árið 2024. Uppreisnarhópurinn [[Hayat Tahrir al-Sham]] var í lykilhlutverki. Lauk þar með um hálfrar aldar langri stjórn Assad-fjölskyldunnar í landinu.<ref>{{Vefheimild|titill= Skyndisókn batt enda á 24 ára valdatíð Bashar Assad í Sýrlandi|höfundur=Eiður Þór Árnason|url=https://www.visir.is/g/20242661167d/skyndi-a-ras-i-syr-landi-batt-enda-a-24-ara-valda-tid-bashar-assad|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 8. desember 2024 |skoðað= 8. desember 2024}}</ref>
===Alþjóðastarf===
Sýrland er aðili að [[Samtök hlutlausra ríkja|Samtökum hlutlausra ríkja]]. Landinu hefur verið vísað úr [[Samtök um íslamska samvinnu|Samtökum um íslamska samvinnu]]. Sýrlandi var einnig vísað úr [[Arababandalagið|Arababandalaginu]] í byrjun borgarastyrjaldarinnar en landið fékk aftur aðild að samtökunum árið 2023.
==Samfélag==
Í Sýrlandi býr fólk af mörgum þjóðarbrotum eins og [[Arabar]], [[Grikkir]], [[Armenar]], [[Assýríumenn]], [[Kúrdar]], [[Sjerkesar]], [[Mhalmítar]], [[Mandear]] og [[Tyrkir]]. Um 90% íbúa eiga [[arabíska|arabísku]] að móðurmáli og [[súnní íslam]] er ríkjandi trúarbrögð í landinu.
==Stjórnsýsluskipting==
Sýrland skiptist í 14 héruð sem aftur skiptast í 61 umdæmi.
{| border="0" cellpadding="3"
|-
! || No. || Umdæmi || Höfuðstaður
|-
| rowspan="15" |[[File:Syria, administrative divisions - Nmbrs - colored.svg|thumb|440px|Umdæmi Sýrlands]]
|-
| 1 || [[Latakíahérað|Latakia]] || [[Latakía]]
|-
| 2 || [[Idlib-hérað|Idlib]] || [[Idlib]]
|-
| 3 || [[Aleppóhérað|Aleppo]] || [[Aleppó]]
|-
| 4 || [[Ar-Raqqah-hérað|Al-Raqqah]] || [[Al-Raqqah]]
|-
| 5 || [[Al-Hasakah-hérað|Al-Hasakah]] || [[Al-Hasakah]]
|-
| 6 || [[Tartushérað|Tartus]] || [[Tartus]]
|-
| 7 || [[Hamahérað|Hama]] || [[Hama]]
|-
| 8 || [[Deir ez-Zor-hérað|Deir ez-Zor]] || [[Deir ez-Zor]]
|-
| 9 || [[Homshérað|Homs]] || [[Homs]]
|-
| 10 || [[Damaskushérað|Damaskus]] || –
|-
| 11 || [[Rif Dimashq-hérað|Rif Dimashq]] || –
|-
| 12 || [[Quneitra-hérað|Quneitra]] || [[Quneitra]]
|-
| 13 || [[Daraa-hérað|Daraa]] || [[Daraa]]
|-
| 14 || [[As-Suwayda-hérað|Al-Suwayda]] || [[Al-Suwayda]]
|}
==Landfræði==
Sýrland liggur á milli 32. og 38. breiddargráðu norður og 35. og 43. lengdargráðu austur. Landið er að mestu þurr háslétta en strönd þess við [[Miðjarðarhaf]] er mjó og sendin ræma sem liggur frá landamærum [[Tyrkland]]s í norðri að landamærum [[Líbanon]] í suðri. Mikilvæg landbúnaðarhéruð eru í norðaustri og suðri. Fljótið [[Efrat]] rennur gegnum austurhluta landsins. Sýrland er eitt þeirra landa sem eru skilgreind sem hluti af „[[vagga siðmenningar|vöggu siðmenningar]]“ við [[botn Miðjarðarhafs]]. Um þrír fjórðu hlutar landsins eru hálfþurr runnasteppa sem nær frá ströndinni að eyðimerkurfjallgörðum í austri. Fjórðungur landsins er skilgreindur sem ræktarland. Stærsta vatn landsins er manngerða miðlunarlónið [[Assadvatn]] við [[Tabqa-stíflan|Tabqa-stífluna]] í Efrat, 40 km norðan við Ar-Raqqah.
Loftslag í Sýrlandi er heitt og þurrt og vetur eru mildir þótt snjókoma þekkist á hálendinu. Olíulindir uppgötvuðust í austurhluta landsins árið 1956. Helstu olíuvinnslusvæðin eru í nágrenni [[Deir ez-Zor]] og eru framhald á olíuvinnslusvæðunum við [[Mósúl]] og [[Kirkúk]] í [[Írak]]. Eftir 1974 varð olía helsta útflutningsvara landsins.
===Náttúra===
[[Mynd:Ursus_arctos_syriacus.jpg|thumb|right|Sýrlenskur skógarbjörn (''Ursus arctos syriacus'')]]
Láglendið við strönd Sýrlands er nær alfarið ræktarland og villigróður eingöngu lágir runnar, til dæmis runnar af [[glóðarlyngsætt]]. Í suðurhlíðum fjallgarðsins sem liggur samsíða ströndinni er að finna leifar af barrskógi. [[Eik]]ur og [[runnaeik]]ur vaxa á hásléttunni þar sem þurrkar eru meiri. ''[[Pistacia palaestina]]'' vex villt á runnasteppunum og [[malurt]] vex á sléttunum. Sumir hlutar fjallsins [[Jabal al-Druze]] eru þaktir þéttu [[makkíkjarr]]i.
Í landinu er dýralíf mjög fjölbreytt þar sem samkeppni við manninn er ekki of mikil. Einkennisdýr landsins er [[sýrlenskur skógarbjörn]] sem er þó líklega útdauður í landinu. Þar má einnig finna [[fjallagasella|fjallagasellu]], [[arabíuóryx]], [[villiköttur|villiketti]], [[otur|otra]] og [[héri|héra]]. [[Kameljón]] eru algeng auk nokkurra tegunda af [[slanga|slöngum]] og [[eðla|eðlum]]. [[Miðjarðarhafsmunkselur]] finnst við ströndina. Í Sýrlandi eru fuglar á borð við [[flamengó]] og [[pelíkani|pelíkana]]. [[Gullhamstur]] lifir villtur í norðurhluta Sýrlands og er í útrýmingarhættu.
===Veðurfar===
[[Úrkoma]] er nokkuð algeng þar sem raki berst með vindum frá Miðjarðarhafinu. Mest af henni fellur milli nóvember og maí en þar sem fjallgarðurinn við ströndina grípur mest af því er dældin austan við hann tiltölulega þurr. Sunnan við fjöllin, við Damaskus og Homs, nær regnið lengra inn í landið. Ársmeðalhiti er frá 7°C í janúar að 27°C í ágúst. Á hásléttunni í austri er hár hiti á daginn á sumrin en næturfrost algengt frá nóvember og fram í mars.
==Tilvísanir==
<references/>
{{Arababandalagið}}
{{Asía}}
{{Stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Sýrland| ]]
f93ljlkr2ksvpcrrvk4li67kutbnv1s
Black Sabbath
0
19904
1922768
1919887
2025-07-05T22:52:48Z
Berserkur
10188
1922768
wikitext
text/x-wiki
{{Hljómsveit
| heiti = Black Sabbath
| mynd = Black Sabbath (1970).jpg
| myndatexti = Black Sabbath árið 1970.
| uppruni = Aston í [[Birmingham]]
| land = {{ENG}} England
| ár = 1968–2011, 2011-2017, 2025
| stefna = [[þungarokk]], [[harðrokk]]
| útgefandi = Fontana, Vertigo, Mercury, Virgin, EMI, Universal, Warner Bros., I.R.S., Sanctuary
| dreifing =
| meðlimir = Tony Iommi, Bill Ward, Geezer Butler, Ozzy Osbourne
| fyrri_meðlimir =
| vefsíða = http://blacksabbath.com/
| sveit = já
|}}
[[Mynd:Black Sabbath logo.svg|thumb|Gamla einkennismerki hljómsveitarinnar.]]
[[Mynd:Black Sabbath (2013).jpg|thumbnail|Sabbath í Brasilíu árið 2013 (án Bill Ward).]]
'''Black Sabbath''' var ensk hljómsveit sem stofnuð var [[1968]] af [[Tony Iommi]], [[Ozzy Osbourne]], [[Geezer Butler]] og [[Bill Ward]]. Hún starfaði til [[2017]]. Hljómsveitin er talin ein sú áhrifamesta í þróun [[þungarokk]]s. Viðfangsefni sveitarinnar hafa verið úr ýmsum áttum: Stríð, trúarbrögð, vímuefni, sálræn barátta og samfélagsmál.
== Saga ==
Hljómsveitin kom fyrst saman í [[Birmingham]] á Englandi árið 1968 og hét þá raun ''Polka Tulk Blues Band'' (seinna stytt í ''Polka Tulk'') en breytti loks nafninu í ''Earth''. Hljómsveitin spilaði [[blúsrokk]] þangað til Geezer Butler, sem spilaði á bassa, samdi drungalegt lag sem hann nefndi ''Black Sabbath'' eftir samnefndri kvikmynd [[Boris Karloff]]. Síðan þegar hljómsveitin fór að ruglast saman við aðra sem kallaði sig líka Earth breyttu meðlimirnir nafninu endanlega í '''Black Sabbath''' árið 1969. Hljómsveitin ákvað að einbeita sér að drungalegri tónlistarnálgun en meðlimirnir bjuggu í erfiðu hverfi í iðnaðarhverfi Birmingham borgar og fannst hippatónlistin sem fjallaði um ást og frið ekki eiga við sinn veruleika. <ref>[http://www.bbc.com/news/uk-england-birmingham-38768573 Black Sabbath: 'We hated being a heavy metal band'] BBC. skoðað 9. feb. 2016</ref>
Upphafleg liðskipan með Tony Iommi, Geezer Butler, Ozzy Osbourne og Bill Ward er oft talin raunverulega eða sígilda útgáfan af bandinu. Árið 1970 gáfu þeir út tímamótaverkið ''Paranoid'' og öfluðu sér vinsælda beggja vegna Atlantsála. Lög eins og ''Paranoid'' og ''Iron Man'' nutu vinsælda. Eftir því sem vinsældirnar jukust jókst einnig áfengis- og vímuefnaneysla meðlima sem náði hámarki þegar Ozzy var rekinn árið 1977. Hann kom síðar árið 1978 aftur í sveitina en var rekinn aftur árið 1979.
Við hljóðnemanum tók [[Ronnie James Dio]] fyrrum söngvari [[Rainbow]]. Dio hóf að semja lög og texta með sveitinni og fyrsti ávöxtur þess samstarfs var platan ''Heaven and hell'' sem náði töluverðum vinsældum og gaf hljómsveitinni nýjan kraft.<ref>http://www.allmusic.com/album/heaven-hell-mw0000649895</ref> Dio kom með öðruvísi söngstíl og notaði óspart fantasíukennda texta og látbragð á tónleikum (djöflahorn).<ref>http://news.bbc.co.uk/2/hi/8687002.stm</ref> Þó að vel hafi farið með Dio og Sabbath í upphafi myndaðist núningur milli Geezer Butler og Tony Iommi annars vegar og Dio og Vinnie Appice (trommara) hins vegar. Niðurstaðan úr því varð að Dio og Appice hættu í Sabbath. Dio átti endurkomu í Sabbath árin 1991-1993 með plötunni ''Dehumanizer'' og síðar. Sveitin spilaði á [[Skagarokk]]i á Akranesi 26. september [[1992]].
Eftir að Dio hætti skipti sveitin títt um meðlimi og Iommi hélt beinlínis nafninu gangandi frá miðjum níunda áratugarins til miðs tíunda áratugarins. Nefna má [[Ian Gillan]], söngvara [[Deep Purple]] sem söng á plötunni ''Born again'' og söngvarann Tony Martin og plötuna ''Headless Cross'' á því tímabili. Martin söng á alls 5 breiðskífum með Sabbath frá 1987-1995.
Árið 1997 komu upphaflegu meðlimirnir saman aftur og fóru í tónleikaferðalög til ársins 2005 ásamt því að gefa út plötuna ''Reunion'' sem var tónleikaplata en hún innihélt einnig tvö ný stúdíólög.
Eftir að safnskífa með Dio efninu í Sabbath kom út árið 2006 ákváðu þeir sem komu að því tímabili í bandinu að túra undir nafninu Heaven and hell auk þess að gefa út eina breiðskífu. Dio lést árið 2010 og árið 2011 ákváðu upprunalegu meðlimirnir sveitarinnar að koma saman aftur og taka upp nýja breiðskífu. Hún fékk heitið ''13''. Þó hætti Bill Ward við og Brad Wilk ([[Rage Against The Machine]]) var fenginn til að spila á trommur á plötunni. Tony Clufetos ([[Rob Zombie]], Ozzy Osbourne) lék trommur á tónleikum. Sveitin hlaut [[Grammy-verðlaun]] fyrir lagið ''God is Dead?'' af plötunni árið 2014.
Árið 2015 ákvað Sabbath að fara í sitt síðasta tónleikaferðalag um heiminn, ''The End'' og hófst það í byrjun árs 2016. Tony Iommi lýsti því yfir að hann hafði fengið nóg af tónleikaferðalögum og vildi taka því hægar. Hann hafði greinst með krabbamein nokkrum árum áður. <ref>http://www.blabbermouth.net/news/black-sabbaths-tony-iommi-on-the-end-tour-i-cant-actually-do-this-anymore/</ref>
Fyrirhugað var að gefa út nýja breiðskífu en að lokum var tekið fyrir það. Þó ákvað Sabbath að gefa út plötu með m.a. 4 óútgefnum lögum sem tekin voru upp á tímabili plötunnar 13. Stuttskífan hlaut nafnið ''The End'' og var seld á tónleikum sveitarinnar. <ref>[http://www.blabbermouth.net/news/black-sabbath-four-previously-unreleased-songs-from-13-sessions-to-be-made-available-on-the-end-cd/ BLACK SABBATH: Four Previously Unreleased Songs From '13' Sessions To Be Made Available On 'The End' CD] Blabbermouth. Skoðað 15. janúar 2016.</ref> Sabbath spilaði síðustu tónleika sína 4. febrúar árið [[2017]] í heimaborg sinni [[Birmingham]]. Iommi útilokaði þó ekki einstaka tónleika og nýtt efni. <ref>[http://www.blabbermouth.net/news/do-the-members-of-black-sabbath-have-any-regrets/ Do the members og Black Sabbath have any regrets?] Blabbermouth. Skoðað 20. jan, 2017</ref>
Black Sabbath ákvað hins vegar árið 2025 að koma einu sinni saman á lokatónleikum með upphafsmeðlimunum á [[Villa Park]] í Birmingham. <ref>[https://www.bbc.com/news/articles/c805m3l02v5o Ozzy Osbourne and Black Sabbath announce final show] BBC News, sótt 5. febrúar, 2025</ref>
==Arfleifð==
Tónlistarsjónvarpsstöðin [[MTV]] gaf sveitinni nafnbótina: ''Stórkostlegasta þungarokkssveit allra tíma''. Sabbath voru á topp-100 lista tímaritsins [[Rolling Stone]] yfir mestu listamenn allra tíma og eru kallaðir ''Bítlar þungarokksins'' af tímaritinu.
Sabbath hefur veitt hljómsveitum innblástur eins og: [[Iron Maiden]], [[Slayer]], [[Metallica]], [[Nirvana]], [[Korn]], [[Venom]], [[Judas Priest]], [[Guns N' Roses]], [[Soundgarden]], [[Alice in Chains]], [[Anthrax]], [[Death]], [[Opeth]], [[Pantera]], [[Megadeth]], [[Smashing Pumpkins]], [[Slipknot]], [[Foo Fighters]], [[Fear Factory]], [[Candlemass]] og [[Van Halen]]. Tónlistarstefnur innan þungarokks hafa margar hverjar verið undir áhrifum Sabbath, sér í lagi [[stóner-rokk]] og [[doom-metal]]. Á heimsvísu hefur hljómsveitin selt yfir 70 milljón plötur.
==Upphaflegu meðlimirnir==
*[[Tony Iommi]] – Gítar (1968–2017, 2025)
*[[Geezer Butler]] – Bassi (1968–1979, 1980–1985, 1987, 1990–1994, 1997–2017, 2025)
*[[Ozzy Osbourne]] – Söngur (1968–1977, 1978–1979, 1985, 1997–2017, 2025)
*[[Bill Ward]] - Trommur (1968–80, 1982–83, 1984–85, 1994, 1995–98, 1998–2006, 2011–12, 2025)
==Þekktir fyrrum meðlimir==
*[[Ronnie James Dio]] - Söngur (1979–1982, 1991–1992, 2006–2010)
*[[Tony Martin]] - Söngur (1987–1991, 1993–1997)
*[[Vinnie Appice]] - Trommur (1980–82, 1991–93, 1998, 2006–2010)
*[[Geoff Nichols]] - Hljómborð (1979–2004)
*[[Ian Gillan]] - Söngur (1982–1984)
*[[Cozy Powell]] - Trommur (1988–1991, 1994–1995)
== Útgefið efni ==
=== Breiðskífur ===
* ''[[Black Sabbath (breiðskífa)|Black Sabbath]]'' ([[1970]])
* ''[[Paranoid (breiðskífa)|Paranoid]]'' (1970)
* ''[[Master of Reality]]'' ([[1971]])
* ''[[Black Sabbath, Vol. 4]]'' ([[1972]])
* ''[[Sabbath Bloody Sabbath]]'' ([[1973]])
* ''[[Sabotage (breiðskífa)|Sabotage]]'' ([[1975]])
* ''[[Technical Ecstasy]]'' ([[1976]])
* ''[[Never Say Die!]]'' ([[1978]])
* ''[[Heaven and Hell (breiðskífa)|Heaven and Hell]]'' ([[1980]])
* ''[[Mob Rules]]'' ([[1981]])
* ''[[Born Again (breiðskífa)|Born Again]]'' ([[1983]])
* ''[[Seventh Star]]'' ([[1986]])
* ''[[The Eternal Idol]]'' ([[1987]])
* ''[[Headless Cross]]'' ([[1989]])
* ''[[Tyr]]'' ([[1990]])
* ''[[Dehumanizer]]'' ([[1992]])
* ''[[Cross Purposes]]'' ([[1994]])
* ''[[Forbidden (breiðskífa)|Forbidden]]'' ([[1995]])
* ''[[13 (plata)|13]]'' ([[2013]])
===Stuttskífur===
*''[[The End]] ([[2016]])
=== Safn og tónleikaskífur ===
* ''[[We Sold Our Soul for Rock 'n' Roll]]'' ([[1976]])
* ''[[Live at last]]'' ([[1980]])
* ''[[Live evil]]'' ([[1982]])
* ''[[The Sabbath Stones (breiðskífa)|The Sabbath Stones]]'' ([[1996]])
* ''[[Reunion (breiðskífa)|Reunion]]'' ([[1998]])
* ''[[Past Lives (breiðskífa)|Past Lives]]'' ([[2002]])
* ''[[Symptom of the Universe: The Original Black Sabbath 1970-1978]]'' (2002)
* ''[[Black Box: The Complete Original Black Sabbath (1970-1978)]]'' ([[2004]])
* ''[[Black Sabbath: The Dio years]]'' ([[2006]])
*''[[The End]]'' [[2017]]
==Heimild==
{{commonscat|Black Sabbath}}
{{wpheimild|tungumál= en|titill= Black Sabbath|mánuðurskoðað= 5. feb.|árskoðað= 2017 }}
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Enskar hljómsveitir]]
[[Flokkur:Enskar þungarokkshljómsveitir]]
[[Flokkur:Stofnað 1968]]
[[Flokkur:Lagt niður 2025]]
c3fa7o9g0u36xuypuavq7ypfsmz80hx
1922769
1922768
2025-07-05T22:53:15Z
Berserkur
10188
1922769
wikitext
text/x-wiki
{{Hljómsveit
| heiti = Black Sabbath
| mynd = Black Sabbath (1970).jpg
| myndatexti = Black Sabbath árið 1970.
| uppruni = Aston í [[Birmingham]]
| land = {{ENG}} England
| ár = 1968–2006, 2011-2017, 2025
| stefna = [[þungarokk]], [[harðrokk]]
| útgefandi = Fontana, Vertigo, Mercury, Virgin, EMI, Universal, Warner Bros., I.R.S., Sanctuary
| dreifing =
| meðlimir = Tony Iommi, Bill Ward, Geezer Butler, Ozzy Osbourne
| fyrri_meðlimir =
| vefsíða = http://blacksabbath.com/
| sveit = já
|}}
[[Mynd:Black Sabbath logo.svg|thumb|Gamla einkennismerki hljómsveitarinnar.]]
[[Mynd:Black Sabbath (2013).jpg|thumbnail|Sabbath í Brasilíu árið 2013 (án Bill Ward).]]
'''Black Sabbath''' var ensk hljómsveit sem stofnuð var [[1968]] af [[Tony Iommi]], [[Ozzy Osbourne]], [[Geezer Butler]] og [[Bill Ward]]. Hún starfaði til [[2017]]. Hljómsveitin er talin ein sú áhrifamesta í þróun [[þungarokk]]s. Viðfangsefni sveitarinnar hafa verið úr ýmsum áttum: Stríð, trúarbrögð, vímuefni, sálræn barátta og samfélagsmál.
== Saga ==
Hljómsveitin kom fyrst saman í [[Birmingham]] á Englandi árið 1968 og hét þá raun ''Polka Tulk Blues Band'' (seinna stytt í ''Polka Tulk'') en breytti loks nafninu í ''Earth''. Hljómsveitin spilaði [[blúsrokk]] þangað til Geezer Butler, sem spilaði á bassa, samdi drungalegt lag sem hann nefndi ''Black Sabbath'' eftir samnefndri kvikmynd [[Boris Karloff]]. Síðan þegar hljómsveitin fór að ruglast saman við aðra sem kallaði sig líka Earth breyttu meðlimirnir nafninu endanlega í '''Black Sabbath''' árið 1969. Hljómsveitin ákvað að einbeita sér að drungalegri tónlistarnálgun en meðlimirnir bjuggu í erfiðu hverfi í iðnaðarhverfi Birmingham borgar og fannst hippatónlistin sem fjallaði um ást og frið ekki eiga við sinn veruleika. <ref>[http://www.bbc.com/news/uk-england-birmingham-38768573 Black Sabbath: 'We hated being a heavy metal band'] BBC. skoðað 9. feb. 2016</ref>
Upphafleg liðskipan með Tony Iommi, Geezer Butler, Ozzy Osbourne og Bill Ward er oft talin raunverulega eða sígilda útgáfan af bandinu. Árið 1970 gáfu þeir út tímamótaverkið ''Paranoid'' og öfluðu sér vinsælda beggja vegna Atlantsála. Lög eins og ''Paranoid'' og ''Iron Man'' nutu vinsælda. Eftir því sem vinsældirnar jukust jókst einnig áfengis- og vímuefnaneysla meðlima sem náði hámarki þegar Ozzy var rekinn árið 1977. Hann kom síðar árið 1978 aftur í sveitina en var rekinn aftur árið 1979.
Við hljóðnemanum tók [[Ronnie James Dio]] fyrrum söngvari [[Rainbow]]. Dio hóf að semja lög og texta með sveitinni og fyrsti ávöxtur þess samstarfs var platan ''Heaven and hell'' sem náði töluverðum vinsældum og gaf hljómsveitinni nýjan kraft.<ref>http://www.allmusic.com/album/heaven-hell-mw0000649895</ref> Dio kom með öðruvísi söngstíl og notaði óspart fantasíukennda texta og látbragð á tónleikum (djöflahorn).<ref>http://news.bbc.co.uk/2/hi/8687002.stm</ref> Þó að vel hafi farið með Dio og Sabbath í upphafi myndaðist núningur milli Geezer Butler og Tony Iommi annars vegar og Dio og Vinnie Appice (trommara) hins vegar. Niðurstaðan úr því varð að Dio og Appice hættu í Sabbath. Dio átti endurkomu í Sabbath árin 1991-1993 með plötunni ''Dehumanizer'' og síðar. Sveitin spilaði á [[Skagarokk]]i á Akranesi 26. september [[1992]].
Eftir að Dio hætti skipti sveitin títt um meðlimi og Iommi hélt beinlínis nafninu gangandi frá miðjum níunda áratugarins til miðs tíunda áratugarins. Nefna má [[Ian Gillan]], söngvara [[Deep Purple]] sem söng á plötunni ''Born again'' og söngvarann Tony Martin og plötuna ''Headless Cross'' á því tímabili. Martin söng á alls 5 breiðskífum með Sabbath frá 1987-1995.
Árið 1997 komu upphaflegu meðlimirnir saman aftur og fóru í tónleikaferðalög til ársins 2005 ásamt því að gefa út plötuna ''Reunion'' sem var tónleikaplata en hún innihélt einnig tvö ný stúdíólög.
Eftir að safnskífa með Dio efninu í Sabbath kom út árið 2006 ákváðu þeir sem komu að því tímabili í bandinu að túra undir nafninu Heaven and hell auk þess að gefa út eina breiðskífu. Dio lést árið 2010 og árið 2011 ákváðu upprunalegu meðlimirnir sveitarinnar að koma saman aftur og taka upp nýja breiðskífu. Hún fékk heitið ''13''. Þó hætti Bill Ward við og Brad Wilk ([[Rage Against The Machine]]) var fenginn til að spila á trommur á plötunni. Tony Clufetos ([[Rob Zombie]], Ozzy Osbourne) lék trommur á tónleikum. Sveitin hlaut [[Grammy-verðlaun]] fyrir lagið ''God is Dead?'' af plötunni árið 2014.
Árið 2015 ákvað Sabbath að fara í sitt síðasta tónleikaferðalag um heiminn, ''The End'' og hófst það í byrjun árs 2016. Tony Iommi lýsti því yfir að hann hafði fengið nóg af tónleikaferðalögum og vildi taka því hægar. Hann hafði greinst með krabbamein nokkrum árum áður. <ref>http://www.blabbermouth.net/news/black-sabbaths-tony-iommi-on-the-end-tour-i-cant-actually-do-this-anymore/</ref>
Fyrirhugað var að gefa út nýja breiðskífu en að lokum var tekið fyrir það. Þó ákvað Sabbath að gefa út plötu með m.a. 4 óútgefnum lögum sem tekin voru upp á tímabili plötunnar 13. Stuttskífan hlaut nafnið ''The End'' og var seld á tónleikum sveitarinnar. <ref>[http://www.blabbermouth.net/news/black-sabbath-four-previously-unreleased-songs-from-13-sessions-to-be-made-available-on-the-end-cd/ BLACK SABBATH: Four Previously Unreleased Songs From '13' Sessions To Be Made Available On 'The End' CD] Blabbermouth. Skoðað 15. janúar 2016.</ref> Sabbath spilaði síðustu tónleika sína 4. febrúar árið [[2017]] í heimaborg sinni [[Birmingham]]. Iommi útilokaði þó ekki einstaka tónleika og nýtt efni. <ref>[http://www.blabbermouth.net/news/do-the-members-of-black-sabbath-have-any-regrets/ Do the members og Black Sabbath have any regrets?] Blabbermouth. Skoðað 20. jan, 2017</ref>
Black Sabbath ákvað hins vegar árið 2025 að koma einu sinni saman á lokatónleikum með upphafsmeðlimunum á [[Villa Park]] í Birmingham. <ref>[https://www.bbc.com/news/articles/c805m3l02v5o Ozzy Osbourne and Black Sabbath announce final show] BBC News, sótt 5. febrúar, 2025</ref>
==Arfleifð==
Tónlistarsjónvarpsstöðin [[MTV]] gaf sveitinni nafnbótina: ''Stórkostlegasta þungarokkssveit allra tíma''. Sabbath voru á topp-100 lista tímaritsins [[Rolling Stone]] yfir mestu listamenn allra tíma og eru kallaðir ''Bítlar þungarokksins'' af tímaritinu.
Sabbath hefur veitt hljómsveitum innblástur eins og: [[Iron Maiden]], [[Slayer]], [[Metallica]], [[Nirvana]], [[Korn]], [[Venom]], [[Judas Priest]], [[Guns N' Roses]], [[Soundgarden]], [[Alice in Chains]], [[Anthrax]], [[Death]], [[Opeth]], [[Pantera]], [[Megadeth]], [[Smashing Pumpkins]], [[Slipknot]], [[Foo Fighters]], [[Fear Factory]], [[Candlemass]] og [[Van Halen]]. Tónlistarstefnur innan þungarokks hafa margar hverjar verið undir áhrifum Sabbath, sér í lagi [[stóner-rokk]] og [[doom-metal]]. Á heimsvísu hefur hljómsveitin selt yfir 70 milljón plötur.
==Upphaflegu meðlimirnir==
*[[Tony Iommi]] – Gítar (1968–2017, 2025)
*[[Geezer Butler]] – Bassi (1968–1979, 1980–1985, 1987, 1990–1994, 1997–2017, 2025)
*[[Ozzy Osbourne]] – Söngur (1968–1977, 1978–1979, 1985, 1997–2017, 2025)
*[[Bill Ward]] - Trommur (1968–80, 1982–83, 1984–85, 1994, 1995–98, 1998–2006, 2011–12, 2025)
==Þekktir fyrrum meðlimir==
*[[Ronnie James Dio]] - Söngur (1979–1982, 1991–1992, 2006–2010)
*[[Tony Martin]] - Söngur (1987–1991, 1993–1997)
*[[Vinnie Appice]] - Trommur (1980–82, 1991–93, 1998, 2006–2010)
*[[Geoff Nichols]] - Hljómborð (1979–2004)
*[[Ian Gillan]] - Söngur (1982–1984)
*[[Cozy Powell]] - Trommur (1988–1991, 1994–1995)
== Útgefið efni ==
=== Breiðskífur ===
* ''[[Black Sabbath (breiðskífa)|Black Sabbath]]'' ([[1970]])
* ''[[Paranoid (breiðskífa)|Paranoid]]'' (1970)
* ''[[Master of Reality]]'' ([[1971]])
* ''[[Black Sabbath, Vol. 4]]'' ([[1972]])
* ''[[Sabbath Bloody Sabbath]]'' ([[1973]])
* ''[[Sabotage (breiðskífa)|Sabotage]]'' ([[1975]])
* ''[[Technical Ecstasy]]'' ([[1976]])
* ''[[Never Say Die!]]'' ([[1978]])
* ''[[Heaven and Hell (breiðskífa)|Heaven and Hell]]'' ([[1980]])
* ''[[Mob Rules]]'' ([[1981]])
* ''[[Born Again (breiðskífa)|Born Again]]'' ([[1983]])
* ''[[Seventh Star]]'' ([[1986]])
* ''[[The Eternal Idol]]'' ([[1987]])
* ''[[Headless Cross]]'' ([[1989]])
* ''[[Tyr]]'' ([[1990]])
* ''[[Dehumanizer]]'' ([[1992]])
* ''[[Cross Purposes]]'' ([[1994]])
* ''[[Forbidden (breiðskífa)|Forbidden]]'' ([[1995]])
* ''[[13 (plata)|13]]'' ([[2013]])
===Stuttskífur===
*''[[The End]] ([[2016]])
=== Safn og tónleikaskífur ===
* ''[[We Sold Our Soul for Rock 'n' Roll]]'' ([[1976]])
* ''[[Live at last]]'' ([[1980]])
* ''[[Live evil]]'' ([[1982]])
* ''[[The Sabbath Stones (breiðskífa)|The Sabbath Stones]]'' ([[1996]])
* ''[[Reunion (breiðskífa)|Reunion]]'' ([[1998]])
* ''[[Past Lives (breiðskífa)|Past Lives]]'' ([[2002]])
* ''[[Symptom of the Universe: The Original Black Sabbath 1970-1978]]'' (2002)
* ''[[Black Box: The Complete Original Black Sabbath (1970-1978)]]'' ([[2004]])
* ''[[Black Sabbath: The Dio years]]'' ([[2006]])
*''[[The End]]'' [[2017]]
==Heimild==
{{commonscat|Black Sabbath}}
{{wpheimild|tungumál= en|titill= Black Sabbath|mánuðurskoðað= 5. feb.|árskoðað= 2017 }}
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Enskar hljómsveitir]]
[[Flokkur:Enskar þungarokkshljómsveitir]]
[[Flokkur:Stofnað 1968]]
[[Flokkur:Lagt niður 2025]]
qlcyei5nfc6htg6cupdalg196k5hboa
Sígaretta
0
27259
1922719
1517196
2025-07-05T14:55:27Z
98.23.84.50
1922719
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Zwei zigaretten.jpg|thumb|250px|right|Tvær sígarettur með filter]]
'''Sígaretta''' eða '''vindlingur''' er skorið [[tóbak]] sem er vafið inn í pappír og [[reykingar|reykt]]. Nú til dags er mjög algengt að sígarettur hafi síu í [[munnstykki]]nu. Sígarettur innihalda [[nikótín]] sem er [[ávanabindandi efni|ávanabindandi]] auk [[tjara|tjöru]] og fjölda annarra skaðlegra efna. Talið er að árlega megi rekja dauða fjölda fólks beint til sígarettureykinga.
Talið er að spænskir fátæklingar hafi fundið sígarettuna upp á [[18. öldin|18. öld]] þar eð þeir muldu niður stubbana af vindlum sem efnaðra fólk henti á götuna, vöfðu mylsnunni inn í pappír og reyktu.
Á 19. öld var farið að bæta örlítilli tjöru í pappírinn sem sígarettur eru vafðar úr. Það var gert til þess að bruninn yrði hægari og jafnari, en eykur óhollustu sígarettunnar til muna.{{heimild vantar}}
l
== Tengt efni ==
* [[Tóbaksreykingar]]
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|30892|Hver fann upp sígarettuna og hvenær?}}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Tóbak]]
35c1goyvxxu61gnhrvae3kyh712m1dr
1922720
1922719
2025-07-05T14:55:33Z
98.23.84.50
1922720
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Zwei zigaretten.jpg|thumb|250px|right|Tvær sígarettur með filter]]
'''Sígaretta''' eða '''vindlingur''' er skorið [[tóbak]] sem er vafið inn í pappír og [[reykingar|reykt]]. Nú til dags er mjög algengt að sígarettur hafi síu í [[munnstykki]]nu. Sígarettur innihalda [[nikótín]] sem er [[ávanabindandi efni|ávanabindandi]] auk [[tjara|tjöru]] og fjölda annarra skaðlegra efna. Talið er að árlega megi rekja dauða fjölda fólks beint til sígarettureykinga.
Talið er að spænskir fátæklingar hafi fundið sígarettuna upp á [[18. öldin|18. öld]] þar eð þeir muldu niður stubbana af vindlum sem efnaðra fólk henti á götuna, vöfðu mylsnunni inn í pappír og reyktu.
Á 19. öld var farið að bæta örlítilli tjöru í pappírinn sem sígarettur eru vafðar úr. Það var gert til þess að bruninn yrði hægari og jafnari, en eykur óhollustu sígarettunnar til muna.{{heimild vantar}}
== Tengt efni ==
* [[Tóbaksreykingar]]
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|30892|Hver fann upp sígarettuna og hvenær?}}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Tóbak]]
elw9acyuj5e912ajh28xrh68etlabbj
1922721
1922720
2025-07-05T14:55:46Z
98.23.84.50
1922721
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Zwei zigaretten.jpg|thumb|250px|right|Tvær sígarettur með filter]]
'''Sígaretta''' eða '''vindlingur''' er skorið [[tóbak]] sem er vafið inn í pappír og [[reykingar|reykt]]. Nú til dags er mjög algengt að sígarettur hafi síu í [[munnstykki]]nu. Sígarettur innihalda [[nikótín]] sem er [[ávanabindandi efni|ávanabindandi]] auk [[tjara|tjöru]] og fjölda annarra skaðlegra efna. Talið er að árlega megi rekja dauða fjölda fólks beint til sígarettureykinga.
Talið er að spænskir fátæklingar hafi fundið sígarettuna upp á [[18. öldin|18. öld]] þar eð þeir muldu niður stubbana af vindlum sem efnaðra fólk henti á götuna, vöfðu mylsnunni inn í pappír og reyktu.
k
Á 19. öld var farið að bæta örlítilli tjöru í pappírinn sem sígarettur eru vafðar úr. Það var gert til þess að bruninn yrði hægari og jafnari, en eykur óhollustu sígarettunnar til muna.{{heimild vantar}}
== Tengt efni ==
* [[Tóbaksreykingar]]
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|30892|Hver fann upp sígarettuna og hvenær?}}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Tóbak]]
sl0qtn92r57zxxmskohx4ebrs27os0t
1922722
1922721
2025-07-05T14:56:03Z
Quinlan83
79337
Tók aftur breytingar frá [[Special:Contributions/98.23.84.50|98.23.84.50]] ([[User talk:98.23.84.50|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Bragi H|Bragi H]]
1517196
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Zwei zigaretten.jpg|thumb|250px|right|Tvær sígarettur með filter]]
'''Sígaretta''' eða '''vindlingur''' er skorið [[tóbak]] sem er vafið inn í pappír og [[reykingar|reykt]]. Nú til dags er mjög algengt að sígarettur hafi síu í [[munnstykki]]nu. Sígarettur innihalda [[nikótín]] sem er [[ávanabindandi efni|ávanabindandi]] auk [[tjara|tjöru]] og fjölda annarra skaðlegra efna. Talið er að árlega megi rekja dauða fjölda fólks beint til sígarettureykinga.
Talið er að spænskir fátæklingar hafi fundið sígarettuna upp á [[18. öldin|18. öld]] þar eð þeir muldu niður stubbana af vindlum sem efnaðra fólk henti á götuna, vöfðu mylsnunni inn í pappír og reyktu.
Á 19. öld var farið að bæta örlítilli tjöru í pappírinn sem sígarettur eru vafðar úr. Það var gert til þess að bruninn yrði hægari og jafnari, en eykur óhollustu sígarettunnar til muna.{{heimild vantar}}
== Tengt efni ==
* [[Tóbaksreykingar]]
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|30892|Hver fann upp sígarettuna og hvenær?}}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Tóbak]]
elw9acyuj5e912ajh28xrh68etlabbj
1922723
1922722
2025-07-05T14:56:16Z
98.23.84.50
1922723
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Zwei zigaretten.jpg|thumb|250px|right|Tvær sígarettur með filter]]
'''Sígaretta''' eða '''vindlingur''' er skorið [[tóbak]] sem er vafið inn í pappír og [[reykingar|reykt]]. Nú til dags er mjög algengt að sígarettur hafi síu í [[munnstykki]]nu. Sígarettur innihalda [[nikótín]] sem er [[ávanabindandi efni|ávanabindandi]] auk [[tjara|tjöru]] og fjölda annarra skaðlegra efna. Talið er að árlega megi rekja dauða fjölda fólks beint til sígarettureykinga.
k
Talið er að spænskir fátæklingar hafi fundið sígarettuna upp á [[18. öldin|18. öld]] þar eð þeir muldu niður stubbana af vindlum sem efnaðra fólk henti á götuna, vöfðu mylsnunni inn í pappír og reyktu.
Á 19. öld var farið að bæta örlítilli tjöru í pappírinn sem sígarettur eru vafðar úr. Það var gert til þess að bruninn yrði hægari og jafnari, en eykur óhollustu sígarettunnar til muna.{{heimild vantar}}
== Tengt efni ==
* [[Tóbaksreykingar]]
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|30892|Hver fann upp sígarettuna og hvenær?}}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Tóbak]]
dslwnwqs4s9az65355ps66u0tahf15s
1922724
1922723
2025-07-05T14:56:21Z
Quinlan83
79337
Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/98.23.84.50|98.23.84.50]] ([[User talk:98.23.84.50|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Quinlan83|Quinlan83]]
1517196
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Zwei zigaretten.jpg|thumb|250px|right|Tvær sígarettur með filter]]
'''Sígaretta''' eða '''vindlingur''' er skorið [[tóbak]] sem er vafið inn í pappír og [[reykingar|reykt]]. Nú til dags er mjög algengt að sígarettur hafi síu í [[munnstykki]]nu. Sígarettur innihalda [[nikótín]] sem er [[ávanabindandi efni|ávanabindandi]] auk [[tjara|tjöru]] og fjölda annarra skaðlegra efna. Talið er að árlega megi rekja dauða fjölda fólks beint til sígarettureykinga.
Talið er að spænskir fátæklingar hafi fundið sígarettuna upp á [[18. öldin|18. öld]] þar eð þeir muldu niður stubbana af vindlum sem efnaðra fólk henti á götuna, vöfðu mylsnunni inn í pappír og reyktu.
Á 19. öld var farið að bæta örlítilli tjöru í pappírinn sem sígarettur eru vafðar úr. Það var gert til þess að bruninn yrði hægari og jafnari, en eykur óhollustu sígarettunnar til muna.{{heimild vantar}}
== Tengt efni ==
* [[Tóbaksreykingar]]
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|30892|Hver fann upp sígarettuna og hvenær?}}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Tóbak]]
elw9acyuj5e912ajh28xrh68etlabbj
1922725
1922724
2025-07-05T14:56:32Z
98.23.84.50
1922725
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Zwei zigaretten.jpg|thumb|250px|right|Tvær sígarettur með filter]]
'''Sígaretta''' eða '''vindlingur''' er skorið [[tóbak]] sem er vafið inn í pappír og [[reykingar|reykt]]. Nú til dags er mjög algengt að sígarettur hafi síu í [[munnstykki]]nu. Sígarettur innihalda [[nikótín]] sem er [[ávanabindandi efni|ávanabindandi]] auk [[tjara|tjöru]] og fjölda annarra skaðlegra efna. Talið er að árlega megi rekja dauða fjölda fólks beint til sígarettureykinga.
i
Talið er að spænskir fátæklingar hafi fundið sígarettuna upp á [[18. öldin|18. öld]] þar eð þeir muldu niður stubbana af vindlum sem efnaðra fólk henti á götuna, vöfðu mylsnunni inn í pappír og reyktu.
Á 19. öld var farið að bæta örlítilli tjöru í pappírinn sem sígarettur eru vafðar úr. Það var gert til þess að bruninn yrði hægari og jafnari, en eykur óhollustu sígarettunnar til muna.{{heimild vantar}}
== Tengt efni ==
* [[Tóbaksreykingar]]
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|30892|Hver fann upp sígarettuna og hvenær?}}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Tóbak]]
qti86pvxvo5tb4xeteauet3m7gxk7rj
1922726
1922725
2025-07-05T14:56:37Z
Quinlan83
79337
Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/98.23.84.50|98.23.84.50]] ([[User talk:98.23.84.50|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Quinlan83|Quinlan83]]
1517196
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Zwei zigaretten.jpg|thumb|250px|right|Tvær sígarettur með filter]]
'''Sígaretta''' eða '''vindlingur''' er skorið [[tóbak]] sem er vafið inn í pappír og [[reykingar|reykt]]. Nú til dags er mjög algengt að sígarettur hafi síu í [[munnstykki]]nu. Sígarettur innihalda [[nikótín]] sem er [[ávanabindandi efni|ávanabindandi]] auk [[tjara|tjöru]] og fjölda annarra skaðlegra efna. Talið er að árlega megi rekja dauða fjölda fólks beint til sígarettureykinga.
Talið er að spænskir fátæklingar hafi fundið sígarettuna upp á [[18. öldin|18. öld]] þar eð þeir muldu niður stubbana af vindlum sem efnaðra fólk henti á götuna, vöfðu mylsnunni inn í pappír og reyktu.
Á 19. öld var farið að bæta örlítilli tjöru í pappírinn sem sígarettur eru vafðar úr. Það var gert til þess að bruninn yrði hægari og jafnari, en eykur óhollustu sígarettunnar til muna.{{heimild vantar}}
== Tengt efni ==
* [[Tóbaksreykingar]]
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|30892|Hver fann upp sígarettuna og hvenær?}}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Tóbak]]
elw9acyuj5e912ajh28xrh68etlabbj
Vél
0
53094
1922763
1714602
2025-07-05T22:18:13Z
Akigka
183
1922763
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:USDA windmills.jpg|right|thumb|[[Vindmylla|Vindmyllur]].]]
'''Vél''' er tæki sem flytur eða umbreytir [[orka|orku]] og skapar [[hreyfing]]u með því að beita [[kraftur|krafti]]. Vél á í daglegu tali við um búnað sem vinnur eða aðstoðar við [[vinna|vinnu]] og samanstendur af hreyfanlegum hlutum. Dæmi um [[einföld vél|einfalda vél]] er [[vogarstöng]] sem er gerð úr hreyfanlegri vogarstöng og vogarás, en þegar rætt er um vélar er oftast átt við manngerð tæki sem notast við [[hreyfill|hreyfla]]. [[Örtækni]] fæst við þróun [[sameindavél]]a, sem eru gerðar úr [[sameind]]um sem hreyfast. Vélar geta gengið fyrir handafli eða dráttardýrum; náttúruöflum eins og [[vindorka|vindorku]] og [[vatnsorka|vatnsorku]]; [[efnaorka|efnaorku]], [[varmaorka|varmaorku]], og [[raforka|raforku]]. Vél getur haft [[gangverk]] sem mótar átakið til að ná fram tiltekinni hreyfingu og kraftúttaki. Vélar geta líka haft [[tölva|tölvur]] og skynjara sem mynda saman [[vélrænt kerfi]].
Á [[endurreisnin|endurreisnartímabilinu]] skilgreindu vísindamenn sex [[einföld vél|einfaldar vélar]] sem hreyfa tiltekinn [[farmur|farm]], og reiknuðu út [[kraftahlutfall]] þeirra.<ref name="Usher">{{cite book|last=Usher|first = Abbott Payson|title= A History of Mechanical Inventions|publisher=Courier Dover Publications|year=1988|location = USA|pages= 98|url=https://books.google.com/books?id=xuDDqqa8FlwC&pg=PA196|isbn= 978-0-486-25593-4|url-status=live|archive-url= https://web.archive.org/web/20160818135506/https://books.google.com/books?id=xuDDqqa8FlwC&pg=PA196|archive-date = 2016-08-18}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{stubbur|tækni}}
[[Flokkur:Vélfræði| ]]
[[Flokkur:Vélar| ]]
rf2xotydxkf9ikbyk4w9avpj29xkn84
1922765
1922763
2025-07-05T22:28:24Z
Akigka
183
1922765
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:USDA windmills.jpg|right|thumb|[[Vindmylla|Vindmyllur]].]]
'''Vél''' er tæki sem flytur eða umbreytir [[orka|orku]] og skapar [[hreyfing]]u með því að beita [[kraftur|krafti]]. Vél á í daglegu tali við um búnað sem vinnur eða aðstoðar við [[vinna|vinnu]] og samanstendur af hreyfanlegum hlutum. Dæmi um [[einföld vél|einfalda vél]] er [[vogarstöng]] sem er gerð úr hreyfanlegri vogarstöng og vogarás, en þegar rætt er um vélar er oftast átt við manngerð tæki sem notast við [[hreyfill|hreyfla]]. [[Örtækni]] fæst við þróun [[sameindavél]]a, sem eru gerðar úr [[sameind]]um sem hreyfast. Vélar geta gengið fyrir handafli eða dráttardýrum; náttúruöflum eins og [[vindorka|vindorku]] og [[vatnsorka|vatnsorku]]; [[efnaorka|efnaorku]], [[varmaorka|varmaorku]], og [[raforka|raforku]]. Vél getur haft [[gangverk]] sem mótar átakið til að ná fram tiltekinni hreyfingu og kraftúttaki. Vélar geta líka haft [[tölva|tölvur]] og skynjara sem mynda saman [[vélrænt kerfi]].
Á [[endurreisnin|endurreisnartímabilinu]] skilgreindu vísindamenn sex [[einföld vél|einfaldar vélar]] sem hreyfa tiltekinn [[farmur|farm]], og reiknuðu út [[kraftahlutfall]] þeirra.<ref name="Usher">{{cite book|last=Usher|first = Abbott Payson|title= A History of Mechanical Inventions|publisher=Courier Dover Publications|year=1988|location = USA|pages= 98|url=https://books.google.com/books?id=xuDDqqa8FlwC&pg=PA196|isbn= 978-0-486-25593-4|url-status=live|archive-url= https://web.archive.org/web/20160818135506/https://books.google.com/books?id=xuDDqqa8FlwC&pg=PA196|archive-date = 2016-08-18}}</ref>
Nútímavélar geta verið flókin tæki gerð úr burðarvirki, gangverki, stýrieiningum og stjórntækjum eða viðmóti. Meðal dæma um slíkar vélar eru ýmis [[farartæki]] eins og [[járnbrautarlest]]ar, [[vélskip]], [[bíll|bílar]] og [[flugvél]]ar; [[heimilistæki]] eins og [[þvottavél]]ar og [[eldavél]]ar; [[dæla|dælukerfi]] fyrir loft og vatn í byggingum; [[landbúnaðarvél]]ar, [[vélknúið verkfæri|vélknúin verkfæri]], [[framleiðsluvél]]ar og [[þjarki|þjarkar]].
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{stubbur|tækni}}
[[Flokkur:Vélfræði| ]]
[[Flokkur:Vélar| ]]
qv50g387ev5c0hzl12gbo5zhyhzbtw6
1922766
1922765
2025-07-05T22:28:54Z
Akigka
183
1922766
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:USDA windmills.jpg|right|thumb|[[Vindmylla|Vindmyllur]].]]
'''Vél''' er tæki sem flytur eða umbreytir [[orka|orku]] og skapar [[hreyfing]]u með því að beita [[kraftur|krafti]]. Vél á í daglegu tali við um búnað sem vinnur eða aðstoðar við [[vinna|vinnu]] og samanstendur af hreyfanlegum hlutum. Dæmi um [[einföld vél|einfalda vél]] er [[vogarstöng]] sem er gerð úr hreyfanlegri vogarstöng og vogarás, en þegar rætt er um vélar er oftast átt við manngerð tæki sem notast við [[hreyfill|hreyfla]]. [[Örtækni]] fæst við þróun [[sameindavél]]a, sem eru gerðar úr [[sameind]]um sem hreyfast. Vélar geta gengið fyrir handafli eða dráttardýrum; náttúruöflum eins og [[vindorka|vindorku]] og [[vatnsorka|vatnsorku]]; [[efnaorka|efnaorku]], [[varmaorka|varmaorku]], og [[raforka|raforku]]. Vél getur haft [[gangverk]] sem mótar átakið til að ná fram tiltekinni hreyfingu og kraftúttaki. Vélar geta líka haft [[tölva|tölvur]] og skynjara sem mynda saman [[vélrænt kerfi]].
Á [[endurreisnin|endurreisnartímabilinu]] skilgreindu vísindamenn sex [[einföld vél|einfaldar vélar]] sem hreyfa tiltekinn [[farmur|farm]], og reiknuðu út [[kraftahlutfall]] þeirra.<ref name="Usher">{{cite book|last=Usher|first = Abbott Payson|title= A History of Mechanical Inventions|publisher=Courier Dover Publications|year=1988|location = USA|pages= 98|url=https://books.google.com/books?id=xuDDqqa8FlwC&pg=PA196|isbn= 978-0-486-25593-4|url-status=live|archive-url= https://web.archive.org/web/20160818135506/https://books.google.com/books?id=xuDDqqa8FlwC&pg=PA196|archive-date = 2016-08-18}}</ref>
Nútímavélar geta verið flókin tæki gerð úr burðarvirki, gangverki, stýrieiningum og stjórntækjum eða viðmóti. Dæmi um slíkar vélar eru [[farartæki]] eins og [[járnbrautarlest]]ar, [[vélskip]], [[bíll|bílar]] og [[flugvél]]ar; [[heimilistæki]] eins og [[þvottavél]]ar og [[eldavél]]ar; [[dæla|dælukerfi]] fyrir loft og vatn í byggingum; [[landbúnaðarvél]]ar, [[vélknúið verkfæri|vélknúin verkfæri]], [[framleiðsluvél]]ar og [[þjarki|þjarkar]].
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{stubbur|tækni}}
[[Flokkur:Vélfræði| ]]
[[Flokkur:Vélar| ]]
p2yza9eqqy3vtave3gjpnetao1nqtvl
Úmbertó 2.
0
56356
1922749
1804832
2025-07-05T20:17:14Z
TKSnaevarr
53243
1922749
wikitext
text/x-wiki
[[File:Umberto II, 1944.jpg|thumb|right|Úmbertó 2. árið 1944.]]
'''Úmbertó 2. Ítalíukonungur''' (f. [[15. september]] [[1904]] – [[18. mars]] [[1983]]) var síðasti konungur [[Ítalía|Ítalíu]]. Hann var sonur [[Viktor Emmanúel 3.|Viktors Emmanúels 3.]] Ítalíukonungs og konu hans, Elenu drottningar.
== Fjölskylda ==
[[File:King Umberto II behind of the Flag of Kingdom of Italy.jpg|thumb|220px|upright|Úmbertó 2. konungur.]]
Þann [[8. janúar]] [[1930]] giftist Úmberto Maríu-José Belgíuprinsessu en hún var dóttir [[Albert 1. Belgíukonungur|Alberts I Belgíukonungs]]. Þeim varð fjögurra barna auðið.
* Maria Pia Elena Elisabetta Margherita Milena Mafalda Ludovica Telca Gennera (f. [[1934]])
* Vittorio Emanuele Alberto Carlo Teodoro Umberto Bonifacio Amedeo Damiano Bernardino Gennaro Maria (f. [[1937]])
* Maria Gabriella Giuseppa Aldegonda Adelaide Daisy Ludovica Felicita Gennara (f. [[1940]])
* Maria Beatrice Elena Margherita Ludovica Caterina Ramona (f. [[1943]])
Hjónaband Úmbertós og Mariu José var ekki hamingjusamt en hjónaband þeirra var skipulagt af foreldrum beggja. Þau skildu í útlegðinni.
Hann var oft kallaður maíkonungurinn því hann ríkti einungis í rúman mánuð, eða frá [[9. maí]] [[1946]] til [[12. júní]] sama ár.
{{Stubbur|æviágrip}}
{{fd|1904|1983}}
[[Flokkur:Herforingjar í seinni heimsstyrjöldinni]]
[[Flokkur:Konungar Ítalíu]]
[[Flokkur:Savojaættin]]
bn9hd3fgrjontggleyz1wkds3fcu167
The King of Queens
0
56966
1922774
1904288
2025-07-06T00:13:04Z
TKSnaevarr
53243
1922774
wikitext
text/x-wiki
{{Sjónvarpsþáttur
|nafn = The King of Queens
|mynd =
|myndartexti =
|nafn2 =
|tegund = Gaman
|skapari = Michael J. Welthorn<br />David Litt
|leikarar = [[Kevin James]]<br />[[Leah Remini]]<br />[[Lisa Rieffel]]<br />[[Patton Oswalt]]<br />[[Larry Romano]]<br />[[Victor Williams]]<br />[[Jerry Stiller]]<br />[[Nicole Sullivan]]<br />[[Gary Valentine]]
|land = {{USA}} [[Bandaríkin]]
|höfundur_stefs =
|upphafsstef = Baby All My Life I'll Be Driving Home to You - [[Billy Vera]]
|lokastef = Baby All My Life I'll Be Driving Home to You (instrumental)
|tónlist = [[Andrew Gross]]<br />[[Jonathan Wolff]]<br />Rich Ragsdale<br />[[Kurt Farquhar]]
|tungumál = Enska
|fjöldi_þátta = 207
|fjöldi_þáttaraða = 9
|framleiðslufyrirtæki = Michael J. Welthorn<br />David Litt<br />Tony Sheehan<br />[[Kevin James]]<br />Jeff Sussman<br />David Bickel<br />Ilana Wernick<br />[[Chris Downey]]<br />Rock Reuben<br />[[Rob Schiller]]
|framleiðandi = Jim Kukucka
|lengd = 22 mínútur
|stöð = [[NBC]]
|fyrsti_þáttur = [[21. september]] [[1998]]
|síðasti_þáttur = [[14. maí]] [[2007]]
|frumsýning = [[21. september]] [[1998]]
|lokasýning = [[14. maí]] [[2007]]
|myndframsetning = NTSC 480i (1998–1999)<br>HDTV 1080i (1999–2006)
|hljóðframsetning = Dolby Surround 2.0
|véfsíða =
|imdb_kenni = 0165581
|tv_com_kenni = the-king-of-queens
}}
'''The King of Queens''' (eða '''Kóngur Queens''') er [[Bandaríkin|bandarískur]] gamanþáttur sem var sýndur á árunum [[1998]] til [[2007]]. Þátturinn var sýndur á [[CBS]] sjónvarpsstöðinni og myndaður við framleiðsluver [[Sony Pictures]] í [[Culver]] borg, [[Kalifornía|Kaliforníu]].
Þátturinn segir frá hjónakornunum Doug og Carrie Heffernan ([[Kevin James]] og [[Leah Remini]]) sem búa í [[Queens]], [[New York]]. Í kjallaranum hjá þeim býr faðir Carrie, Arthur Spooner ([[Jerry Stiller]]). Doug hefur að atvinnu að keyra út pakka hjá sendilsfyrirtækinu IPS og Carrie starfar sem ritari hjá lögfræðistofu. Arthur er hinsvegar komin á eftirlaun og fer reglulega í gönguferðir með Holly ([[Nicole Sullivan]]), sem hefur atvinnu á því að ganga með hunda. Vinir Doug eru Deacon Palmer ([[Victor Williams]]), Spence Olchin ([[Patton Oswalt]]) og frændi hans Danny Heffernan ([[Gary Valentine]]).
==Leikarar==
* ''Doug Heffernan'' leikin af [[Kevin James]]
* ''Carrie Heffernan'' leikin af [[Leah Remini]]
* ''Arthur Spooner'' leikin af [[Jerry Stiller]]
* ''Deacon Palmer'' leikin af [[Victor Williams]]
* ''Spence Olchin'' leikin af [[Patton Oswalt]]
* ''Richie Iannucchi'' leikin af [[Larry Romano]] (þáttaraðir 1-3)
* ''Danny Heffernan'' leikin af [[Gary Valentine]]
* ''Holly Shumpert'' leikin af [[Nicole Sullivan]]
* ''Sara Spooner'' leikin af [[Lisa Rieffel]] (þáttaröð 1)
{{stubbur|sjónvarp}}{{DEFAULTSORT:King of Queens, The}}
[[Flokkur:Bandarískir gamanþættir]]
[[Flokkur:Sjónvarpsþættir frumsýndir 1998]]
qgkpynbsrnysy6e5e8dkqh5o2v60a6t
1922778
1922774
2025-07-06T00:17:04Z
Berserkur
10188
1922778
wikitext
text/x-wiki
{{Sjónvarpsþáttur
|nafn = The King of Queens
|mynd =
|myndartexti =
|nafn2 =
|tegund = Gaman
|skapari = Michael J. Welthorn<br />David Litt
|leikarar = [[Kevin James]]<br />[[Leah Remini]]<br />[[Lisa Rieffel]]<br />[[Patton Oswalt]]<br />[[Larry Romano]]<br />[[Victor Williams]]<br />[[Jerry Stiller]]<br />[[Nicole Sullivan]]<br />[[Gary Valentine]]
|land = {{USA}} [[Bandaríkin]]
|höfundur_stefs =
|upphafsstef = Baby All My Life I'll Be Driving Home to You - [[Billy Vera]]
|lokastef = Baby All My Life I'll Be Driving Home to You (instrumental)
|tónlist = [[Andrew Gross]]<br />[[Jonathan Wolff]]<br />Rich Ragsdale<br />[[Kurt Farquhar]]
|tungumál = Enska
|fjöldi_þátta = 207
|fjöldi_þáttaraða = 9
|framleiðslufyrirtæki = Michael J. Welthorn<br />David Litt<br />Tony Sheehan<br />[[Kevin James]]<br />Jeff Sussman<br />David Bickel<br />Ilana Wernick<br />[[Chris Downey]]<br />Rock Reuben<br />[[Rob Schiller]]
|framleiðandi = Jim Kukucka
|lengd = 22 mínútur
|stöð = [[NBC]]
|fyrsti_þáttur = [[21. september]] [[1998]]
|síðasti_þáttur = [[14. maí]] [[2007]]
|frumsýning = [[21. september]] [[1998]]
|lokasýning = [[14. maí]] [[2007]]
|myndframsetning = NTSC 480i (1998–1999)<br>HDTV 1080i (1999–2006)
|hljóðframsetning = Dolby Surround 2.0
|véfsíða =
|imdb_kenni = 0165581
|tv_com_kenni = the-king-of-queens
}}
'''The King of Queens''' (eða '''Kóngur Queens''') er [[Bandaríkin|bandarískur]] gamanþáttur sem var sýndur á árunum [[1998]] til [[2007]]. Þátturinn var sýndur á [[CBS]] sjónvarpsstöðinni og myndaður við framleiðsluver [[Sony Pictures]] í [[Culver]] borg, [[Kalifornía|Kaliforníu]].
Þátturinn segir frá hjónakornunum Doug og Carrie Heffernan ([[Kevin James]] og [[Leah Remini]]) sem búa í [[Queens]], [[New York]]. Í kjallaranum hjá þeim býr faðir Carrie, Arthur Spooner ([[Jerry Stiller]]). Doug hefur að atvinnu að keyra út pakka hjá sendilsfyrirtækinu IPS og Carrie starfar sem ritari hjá lögfræðistofu. Arthur er hinsvegar komin á eftirlaun og fer reglulega í gönguferðir með Holly ([[Nicole Sullivan]]), sem hefur atvinnu á því að ganga með hunda. Vinir Doug eru Deacon Palmer ([[Victor Williams]]), Spence Olchin ([[Patton Oswalt]]) og frændi hans Danny Heffernan ([[Gary Valentine]]).
==Leikarar==
* ''Doug Heffernan'' leikinn af [[Kevin James]]
* ''Carrie Heffernan'' leikinn af [[Leah Remini]]
* ''Arthur Spooner'' leikinn af [[Jerry Stiller]]
* ''Deacon Palmer'' leikinn af [[Victor Williams]]
* ''Spence Olchin'' leikinn af [[Patton Oswalt]]
* ''Richie Iannucchi'' leikinn af [[Larry Romano]] (þáttaraðir 1-3)
* ''Danny Heffernan'' leikinn af [[Gary Valentine]]
* ''Holly Shumpert'' leikin af [[Nicole Sullivan]]
* ''Sara Spooner'' leikin af [[Lisa Rieffel]] (þáttaröð 1)
{{stubbur|sjónvarp}}{{DEFAULTSORT:King of Queens, The}}
[[Flokkur:Bandarískir gamanþættir]]
[[Flokkur:Sjónvarpsþættir frumsýndir 1998]]
f3hd29bzs0y53qw853o7m4gbvbp66dx
Spjall:Sígaretta
1
57807
1922727
384340
2025-07-05T14:56:58Z
98.23.84.50
1922727
wikitext
text/x-wiki
Varðandi uppruna orðsins þá getur það varla verið komið úr spænsku... sígaretta heitir cigarillo á spænsku. Franska þykir mér líklegri uppruni. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 10. desember 2007 kl. 12:15 (UTC)
:''OED'' er sammála því. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 10. desember 2007 kl. 12:24 (UTC)
k
3fc5k52zh27wbp8ks4lssg0xvavp61t
1922728
1922727
2025-07-05T14:57:09Z
Quinlan83
79337
Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/98.23.84.50|98.23.84.50]] ([[User talk:98.23.84.50|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Cessator|Cessator]]
384340
wikitext
text/x-wiki
Varðandi uppruna orðsins þá getur það varla verið komið úr spænsku... sígaretta heitir cigarillo á spænsku. Franska þykir mér líklegri uppruni. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 10. desember 2007 kl. 12:15 (UTC)
:''OED'' er sammála því. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 10. desember 2007 kl. 12:24 (UTC)
olrtidiuzezmavx2819hnofsoxh8hs2
1922729
1922728
2025-07-05T14:57:30Z
98.23.84.50
1922729
wikitext
text/x-wiki
Varðandi uppruna orðsins þá getur það varla verið komið úr spænsku... sígaretta heitir cigarillo á spænsku. Franska þykir mér líklegri uppruni. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 10. desember 2007 kl. 12:15 (UTC)
:''OED'' er sammála því. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 10. desember 2007 kl. 12:24 (UTC)
u
hk41fz0b5knu0ppi212nwzcjxmue48r
1922730
1922729
2025-07-05T14:57:35Z
Quinlan83
79337
Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/98.23.84.50|98.23.84.50]] ([[User talk:98.23.84.50|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Quinlan83|Quinlan83]]
384340
wikitext
text/x-wiki
Varðandi uppruna orðsins þá getur það varla verið komið úr spænsku... sígaretta heitir cigarillo á spænsku. Franska þykir mér líklegri uppruni. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 10. desember 2007 kl. 12:15 (UTC)
:''OED'' er sammála því. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 10. desember 2007 kl. 12:24 (UTC)
olrtidiuzezmavx2819hnofsoxh8hs2
1922731
1922730
2025-07-05T14:58:04Z
98.23.84.50
1922731
wikitext
text/x-wiki
Varðandi uppruna orðsins þá getur það varla verið komið úr spænsku... sígaretta heitir cigarillo á spænsku. Franska þykir mér líklegri uppruni. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 10. desember 2007 kl. 12:15 (UTC)
:''OED'' er sammála því. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 10. desember 2007 kl. 12:24 (UTC)
k
3fc5k52zh27wbp8ks4lssg0xvavp61t
1922732
1922731
2025-07-05T14:58:09Z
Quinlan83
79337
Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/98.23.84.50|98.23.84.50]] ([[User talk:98.23.84.50|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Quinlan83|Quinlan83]]
384340
wikitext
text/x-wiki
Varðandi uppruna orðsins þá getur það varla verið komið úr spænsku... sígaretta heitir cigarillo á spænsku. Franska þykir mér líklegri uppruni. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 10. desember 2007 kl. 12:15 (UTC)
:''OED'' er sammála því. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 10. desember 2007 kl. 12:24 (UTC)
olrtidiuzezmavx2819hnofsoxh8hs2
1922733
1922732
2025-07-05T14:58:26Z
98.23.84.50
1922733
wikitext
text/x-wiki
Varðandi uppruna orðsins þá getur það varla verið komið úr spænsku... sígaretta heitir cigarillo á spænsku. Franska þykir mér líklegri uppruni. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 10. desember 2007 kl. 12:15 (UTC)
:''OED'' er sammála því. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 10. desember 2007 kl. 12:24 (UTC)
u
hk41fz0b5knu0ppi212nwzcjxmue48r
1922734
1922733
2025-07-05T14:58:30Z
98.23.84.50
1922734
wikitext
text/x-wiki
Varðandi uppruna orðsins þá getur það varla verið komið úr spænsku... sígaretta heitir cigarillo á spænsku. Franska þykir mér líklegri uppruni. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 10. desember 2007 kl. 12:15 (UTC)
:''OED'' er sammála því. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 10. desember 2007 kl. 12:24 (UTC)
olrtidiuzezmavx2819hnofsoxh8hs2
Jólatré
0
58293
1922745
1703167
2025-07-05T18:33:20Z
2A01:6F02:315:521:3DD4:25B9:DEA7:1FD5
1922745
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Arbol de navidad con adornos de personajes.jpg|thumb|220px|]]
'''Jólatré''' er skraut[[tré]] sem eru notuð á [[jól]]um. Uppruna sinn á jólatréið sennilega að rekja til jólasiða fyrir kristna tíð.
==Ísland==
Á Íslandi hafa [[nordmannsþinur]] (sem er innflutt frá [[Danmörk]]u), [[sitkagreni|sitka-]], [[Blágreni|blá-]] og [[rauðgreni]], [[stafafura]] gjarnan verið notuð sem jólatré. [[Fjallaþinur]] gæti komið í stað nordmannsþins með ræktun á Íslandi. <ref>[http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/jolatre/tegundir-jolatrjaa-i-raektun-a-islandi/ Tegundir jólatrjáa í ræktun á Íslandi] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20161006201808/http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/jolatre/tegundir-jolatrjaa-i-raektun-a-islandi |date=2016-10-06 }} Skógrækt ríkisins, skoðað 27. des, 2016.</ref>
Þann [[21. desember]] árið [[1952]] var kveikt á stóru jólatréi á [[Austurvöllur|Austurvelli]], sem var gjöf frá [[Ósló]]arbúum til Reykvíkinga og var það fastur siður árlega til ársins [[2015]].<ref>[https://www.ruv.is/frett/diddu-felldi-sidasta-osloartred Diddú felldi síðasta Óslóartréð]Rúv, skoðað 26. nóv. 2020</ref>
Á seinni árum hefur tréð verið fellt í [[Heiðmörk]] utan Reykjavíkur. <ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/11/12/osloartred_fellt_i_heidmork/ Oslóartréð fellt í Heiðmörk ] Mbl.is, skoðað 27. desember, 2016</ref>
Í endurminningum sínum segir [[Árni Thorsteinson (tónskáld)|Árni Thorsteinsson]] tónskáld frá jólatré fjölskyldu sinnar um [[1880]]:
: ''Grenitré fluttust ekki almennt inn fyrr en löngu síðar, og var jólatréð okkar heimatilbúið eins og algengt var á þessum árum. Var það búið til úr langri stöng eða spíru, sem í voru felldir nokkrir pinnar, er kertin voru látin standa á. Síðan var það málað grænt og loks skreytt með lyngi um hver jól. Eftir jólin var það svo látið upp á háaloft, og þar lá það svipt öllu skrauti til næstu jóla''.<ref>[https://timarit.is/page/1103887#page/n3/mode/2up Jólahald og vetrarleikir í Reykjavík um 1880; Alþýðublaðið 1955]</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Jólasiðir]]
[[Flokkur:Jól á Íslandi]]
lj84sih66etxav8owezq0bxlj5d75a7
Johnny Preston
0
63406
1922741
1509521
2025-07-05T15:25:39Z
Akigka
183
1922741
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Johnny_Preston_1960.jpg|thumb|right|Johnny Preston árið 1960.]]
'''Johnny Preston''' (fæddur '''John Preston Courville''' [[18. ágúst]] [[1939]] í [[Port Arthur]], [[Texas]] - látinn [[4. mars]] [[2011]] í Beaumont, Texas) var [[Bandaríkin|bandarískur]] söngvari. Hann stofnaði rokksveitina ''The Shades'' og er þekktastur fyrir að hafa flutt lagið „[[Running Bear]]“ sem komst í efsta sæti vinsældalistanna í byrjum árs [[1960]].<ref>{{cite news|url=https://www.telegraph.co.uk/news/obituaries/culture-obituaries/music-obituaries/8433137/Johnny-Preston.html |title=Johnny Preston |newspaper=Telegraph |date=April 6, 2011 |access-date=March 26, 2012}}</ref> [[The Big Bopper]] samdi lagið en hann lést í [[Dagurinn þegar tónlistin dó|flugslysi]], ásamt [[Buddy Holly]] og [[Ritchie Valens]], árið áður. Hann fór í hjartaaðgerð í desember 2010 en náði sér aldrei að fullu og lést á Baptistasjúkrahúsinu í Beaumont, Texas, 4. mars 2011.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{Stubbur|æviágrip}}
{{DEFAULTSORT:Preston, Johnny}}
{{fd|1939|2011}}
[[Flokkur:Bandarískir söngvarar]]
iib0omefo8fhvjbbawriqzbvkaplu39
Lýsufjörður
0
66430
1922771
1770026
2025-07-05T23:06:40Z
B08msk
90262
1922771
wikitext
text/x-wiki
'''Lýsufjörður''' (eða '''Ljósifjörður''' <ref>[https://timarit.is/page/1849365?iabr=on#page/n3/mode/1up Morgunblaðið 1996]</ref>) ([[grænlenska]]: ''Ameralik'') er [[fjörður]] á vesturströnd [[Grænland]]s.
== Tilvísanir ==
<references/>
{{Stubbur|Landafræði}}
[[Flokkur:Firðir á Grænlandi]]
5zu8fwlgfzgovetiwimjdw3omvpb9hg
Vísir (vefmiðill)
0
67512
1922773
1920079
2025-07-05T23:35:25Z
TKSnaevarr
53243
1922773
wikitext
text/x-wiki
{{DISPLAYTITLE:''Vísir'' (vefmiðill)}}
[[File:Vísir 2025.svg|thumb|200px]]
'''Vísir''' eða '''visir.is''' er [[Ísland|íslensk]] [[frétt]]a[[heimasíða|síða]] í eigu [[Sýn (fyrirtæki)|Sýn]]ar. Hann var stofnaður 1. apríl árið 1998. Á vefnum má finna efni frá ýmsum öðrum miðlum Sýnar, t.a.m. sjónvarpsrásum þess, Bylgjunni, FM957 og X-inu. Þann 1. desember árið 2017 keypti Fjarskipti hf. Vísi af [[365 miðlar|365 miðlum]] ásamt [[Stöð 2]] og [[Bylgjan|Bylgjunni]].<ref>{{cite news|title=Þórir Guðmundsson ráðinn fréttastjóri Stöðvar 2, Bylgjunnar og vísir.is|url=https://kjarninn.is/frettir/2018-01-19-thorir-gudmundsson-radinn-frettastjori-stodvar-2-bylgjunnar-og-visir/|accessdate=24 February 2018|work=[[Kjarninn]]|date=19 January 2018}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
==Tengill==
*[http://www.visir.is/ Vefsíða Vísis]
{{s|1998}}
[[Flokkur:Íslenskar vefsíður]]
1ora0h698pelrdnnu1h79gqm1opob4h
Þröstur Leó Gunnarsson
0
73937
1922746
1868106
2025-07-05T19:23:46Z
Андрей Бондарь
47843
Birgir Sigurðsson
1922746
wikitext
text/x-wiki
'''Þröstur Leó Gunnarsson''' (fæddur [[23. apríl]] [[1961]]) er íslenskur [[leikari]] sem hefur leikið í mörgum kvikmyndum, til dæmis ''[[Nói albinói|Nóa albínóa]]'', ''[[Reykjavík Rotterdam]]'' og ''[[Brúðguminn|Brúðgumanum]]''. Hann hefur tvisvar unnið til [[Edduverðlaunin|Edduverðlauna]] sem besti leikari í aukahlutverki.
Þröstur útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands vorið [[1985]] og hóf þá störf hjá [[Leikfélag Reykjavíkur|Leikfélagi Reykjavíkur]]. Næstu ár tók hann þátt í flestum uppsetningum leikfélagsins, m.a. ''[[Þrúgur reiðinnar|Þrúgum reiðinnar]]'' eftir [[John Steinbeck]], ''[[Platonov]]'' eftir [[Anton Tsjekov]], ''Degi vonar'' eftir [[Birgir Sigurðsson|Birgi Sigurðsson]] og ''[[Hamlet]]'' eftir [[William Shakespeare]]. Þröstur var ógleymanlegur Hamlet árið [[1988]] í [[Iðnó]] og tíu árum síðar var hann frábær í hlutverki hins geðsjúka Frankós í leikritinu ''Trainspotting'' sem sýnt var í Loftkastalanum.
Upphafið af kvikmyndaferli hans var hlutverk í myndinni ''[[Eins og skepnan deyr]]'' sem [[Hilmar Oddsson]] leikstýrði árið [[1986]]. Upp úr því birtist hann í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta, líklega er hann þekktastur fyrir hlutverk sín í ''[[101 Reykjavík]]'' sem [[Baltasar Kormákur]] leikstýrði, ''[[Nói albinói|Nóa albínóa]]'' eftir [[Dagur Kári|Dag Kára]] og mörgum [[Áramótaskaup|Áramótaskaupum]] [[Ríkissjónvarpið|Ríkissjónvarpsins]],.
Árið 2003 vann Þröstur Leó Edduna sem besti leikari í aukahlutverki í ''Nóa albínóa'', árið [[2008]] sem besti leikari í aukahlutverki í ''Brúðgumanum'' og [[2024]] sem besti leikari í aðalhlutverki í ''Á ferð með mömmu''.
Í maí [[2009]] leikstýrði hann leikritinu ''[[Við borgum ekki! Við borgum ekki!]]'' í [[Borgarleikhúsið|Borgarleikhúsinu]] en efnistök voru [[Bankahrunið á Íslandi|íslenska fjármálahrunið]] og afleiðingar þess.
Þröstur lenti í sjóslysi þegar fiskibátnum Jóni Hákoni frá Patreksfirði hvolfdi úti fyrir [[Aðalvík]] á [[Hornstrandir|Hornströndum]] [[7. júlí]] [[2015]]. Þröstur komst upp á kjöl bátsins og náði að bjarga tveimur félögum sínum en einn fórst í slysinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/throstur-leo-einn-skipverja-a-joni-hakoni|title=Þröstur Leó einn skipverja á Jóni Hákoni|access-date=2024-06-25|publisher=Ríkisútvarpið|publication-date=9. júlí 2015}}</ref> Þröstur var valinn [[Manneskja ársins á Rás 2|maður ársins 2015 á Rás 2]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/throstur-leo-valinn-madur-arsins|title=Þröstur Leó valinn maður ársins|access-date=2024-06-25|publisher=Ríkisútvarpið|publication-date=31. desember 2015}}</ref>
==Kvikmynda- og sjónvarpsferill==
*1986 ''[[Eins og skepnan deyr]]''
*1987 ''[[Áramótaskaup 1987]]''
*1989 ''[[Flugþrá]]'' - Drengur
*1989 ''[[Magnús]]'' – Gísli
*1992 ''[[Sódóma Reykjavík]]'' – Áslákur
*1993 ''[[Í ljósaskiptunum]]'' - Íslenskt myndband
*1995 ''[[Tár úr steini]]'' – Jón
*1996 ''[[Áramótaskaup 1996]]''
*1997 ''[[Perlur og svín]]'' – Erlingur
*1997 ''[[Stikkfrí]]'' – Siggi
*1998 ''[[Áramótaskaup]] 1998''
*1999 '' [[Áramótaskaup 1999|Skaupið]]: 1999''
*2000 ''[[101 Reykjavík]]'' – Brúsi
*2000 ''[[Óskabörn þjóðarinnar]]''
*2001 ''[[No Such Thing (film)|No Such Thing]]'' – Stýrimaður
*2002 ''[[Hafið (kvikmynd)]]'' – Kalli Bumba
*2003 ''[[Nói albínói]]'' – Kiddi Beikon
*2003 ''[[Þriðja nafni]]'' – Arnar
*2003 ''[[Njálssaga]]'' – Melkólfur
*2004 ''[[Áramótaskaup 2004]]''
*2005 ''[[Carjackin]]'' - Umboðsmaður
*2005 ''[[Beowulf & Grendel]]'' – Varðmaður
*2006 ''[[Köld slóð]]'' – Baldur Maríusson
*2007 ''[[Foreldrar]]'' – Addi
*2008 ''[[Support]]'' (stuttmynd) - sjúklingur í sjálfsvígshættu
*2008 ''[[Brúðguminn]]'' – Börkur
*2008 ''[[Sveitabrúðkaup]]'' – Svanur
*2008 ''[[Reykjavik-Rotterdam]]'' – Jensen
*2009 ''[[Reyndu aftur]]'' (stuttmynd) – Axel
*2009 ''[[Hamarinn]]'' (Sjónvarpsþáttaröð)– Freyr
*2010 ''[[Kóngavegur]]'' – Kári
*2010 ''[[Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið]]'' – Jón Gamli
*2011 ''[[Eldfjall (kvikmynd)]]'' - Húsvörður
*2012 ''[[Svartur á leik]]'' – Jói Faró
*2012 ''[[Djúpið]] – Lárus
*2013 ''[[Málmhaus]]'' - Gunnar
*2014 ''[[Harry & Heimir: Morð eru til alls fyrst]]'' - Sigtryggur Klein
*2015 ''[[Pale Star]]'' - Ari
*2016 ''[[Eiðurinn]] - Eldri maður
*2017 ''[[Ég man þig]]'' - Skipstjóri
*2017 ''[[Hversdagsreglur]]''
*2018 ''[[Flateyjargátan]]'' - Sjómaður
*2020 ''[[Síðasta veiðiferðin]]'' - Hansi
*2022 ''[[Allra síðasta veiðiferðin]]'' - Hansi
*2023 ''Napóleonskjölin''
*2023 ''Á ferð með mömmu''
== Tilvísanir ==
<references/>
==Tenglar==
* [https://www.imdb.com/name/nm0348276/?ref_=fn_al_nm_1 Þröstur Leó Gunnarsson á IMDB]
{{stubbur|æviágrip}}
[[Flokkur:Íslenskir leikarar]]
[[Flokkur:Manneskja ársins á Rás 2]]
{{f|1961}}
q0m35htns8umtfe6wfhb3us7pjkdyct
Biksteinn
0
79111
1922751
1648375
2025-07-05T21:01:02Z
2A01:6F01:100B:C900:DD3A:8815:EBA1:699C
Lagfæring á stafsetningu.
1922751
wikitext
text/x-wiki
'''Biksteinn''' er glerkennt [[líparít]] með fitugljáa sem hefur orðið til við skjóta storknun.
== Lýsing ==
Biksteinn er ummynduð [[hrafntinna]] sem hefur tekið vatn í sig og tapað gljáanum, enda töluvert líkur hrafntinnu, en er oftast öðruvísi á litinn: móleitur, grænn, gulur eða rauðleitur, en þó oft svartur.
== Úbreiðsla ==
Hann er víða að finna á slóðum megineldstöðva. Biksteinn er t.d. að finna við [[Barnafoss]] í [[Hvítá]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]].
== Heimildir ==
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) ''Íslenska steinabókin''. ISBN 9979-3-1856-2
* Þorleifur Einarsson (1994) ''Myndun og mótun lands: Jarðfræði''. ISBN 9979-3-0263-1
[[Flokkur:Jarðfræði]]
[[Flokkur:Bergtegundir]]
2m75eyxad6ujbmp8nclixicst1clnde
Sashimi
0
85474
1922715
1684893
2025-07-05T14:43:07Z
Akigka
183
1922715
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Sashimi.jpg|thumb|right|sashimi kvöldverðardiskur]]
'''Sashimi''' ([[japanska]]: 刺身; [[Alþjóðlega hljóðstafrófið|IPA]]: /saɕimi/) er [[japan]]skur [[réttur]] úr [[hrámeti|hráu]] fersku [[sjávarfang]]i eða [[kjöt]]meti sem sneitt er í þunnar sneiðar og borið fram með [[sojasósa|sojasósu]]. Orðið kemur fyrst fram í heimildum á [[Muromachi-tímabilið|Muromachi-tímabilinu]]. Sashimi er stundum ruglað saman við [[sushi]], en þetta eru tveir ólíkir réttir þótt hrár fiskur sé notaður í þá báða. Sushi á við um alla rétti sem notast við soðin hrísgrjón með ediki, óháð því hvort þeir innihaldi hráan fisk eða annað (til dæmis eggjaköku eða grænmeti), meðan sashimi á alltaf við um hráan fisk eða kjöt í þunnum sneiðum. Yfirleitt er sashimi borið fram með [[meðlæti]] úr rifnu rótargrænmeti eins og [[kínahreðka|kínahreðku]], [[gulrót]] eða [[radísa|radísu]], eða laufi af [[blaðminta|blaðmintu]]. Fyrir utan sojasósu er oft borið fram súrsað eða maukað [[engifer]], súrsaður [[hvítlaukur]] eða [[ponzu]], með réttinum.
Sashimi er yfirleitt borið fram snemma í formlegri japanskri máltíð, en getur líka verið sérstök máltíð, borið fram með [[mísósúpa|mísósúpu]] og hrísgrjónum.<ref name="Tsuji">{{cite book |last1=Tsuji |first1=Shizuo |last2=Fisher |first2=M.F.K. |last3=Reichi |first3=Ruth |title=Japanese Cooking: A Simple Art |edition=25th Anniversary |date=17 February 2007 |publisher=Kodansha USA |isbn=978-4-7700-3049-8 |pages=158–60}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Japönsk matargerð]]
sqaz89er5f8hhbnpuqqktohqfshzdvm
1922716
1922715
2025-07-05T14:44:12Z
Akigka
183
1922716
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Sashimi.jpg|thumb|right|Sashimi kvöldverðardiskur með [[túnfiskur|túnfisk]], [[smokkfiskur|smokkfisk]] og [[tannaflekkur|tannaflekk]].]]
'''Sashimi''' ([[japanska]]: 刺身; [[Alþjóðlega hljóðstafrófið|IPA]]: /saɕimi/) er [[japan]]skur [[réttur]] úr [[hrámeti|hráu]] fersku [[sjávarfang]]i eða [[kjöt]]meti sem sneitt er í þunnar sneiðar og borið fram með [[sojasósa|sojasósu]]. Orðið kemur fyrst fram í heimildum á [[Muromachi-tímabilið|Muromachi-tímabilinu]]. Sashimi er stundum ruglað saman við [[sushi]], en þetta eru tveir ólíkir réttir þótt hrár fiskur sé notaður í þá báða. Sushi á við um alla rétti sem notast við soðin hrísgrjón með ediki, óháð því hvort þeir innihaldi hráan fisk eða annað (til dæmis eggjaköku eða grænmeti), meðan sashimi á alltaf við um hráan fisk eða kjöt í þunnum sneiðum. Yfirleitt er sashimi borið fram með [[meðlæti]] úr rifnu rótargrænmeti eins og [[kínahreðka|kínahreðku]], [[gulrót]] eða [[radísa|radísu]], eða laufi af [[blaðminta|blaðmintu]]. Fyrir utan sojasósu er oft borið fram súrsað eða maukað [[engifer]], súrsaður [[hvítlaukur]] eða [[ponzu]], með réttinum.
Sashimi er yfirleitt borið fram snemma í formlegri japanskri máltíð, en getur líka verið sérstök máltíð, borið fram með [[mísósúpa|mísósúpu]] og hrísgrjónum.<ref name="Tsuji">{{cite book |last1=Tsuji |first1=Shizuo |last2=Fisher |first2=M.F.K. |last3=Reichi |first3=Ruth |title=Japanese Cooking: A Simple Art |edition=25th Anniversary |date=17 February 2007 |publisher=Kodansha USA |isbn=978-4-7700-3049-8 |pages=158–60}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Japönsk matargerð]]
eycrsa579nte6s0d6hx8v1pgzg2ftwc
Númeraplata
0
104203
1922699
1922680
2025-07-05T12:05:39Z
Akigka
183
Tók aftur breytingu frá [[Special:Contributions/89.160.239.181|89.160.239.181]] ([[User talk:89.160.239.181|spjall]]), til baka í síðustu útgáfu frá [[User:Berserkur|Berserkur]]
1879974
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Standard_IS_plate.jpg|thumb|230px|Íslensk númeraplata]]
'''Númeraplata''' eða '''skráningarmerki''' er málmplata með runu bók- og tölustafa, s.k. ''bílnúmer'', sem fest er á [[Farartæki|ökutæki]] til að einkenna það.
== Tengt efni ==
* [[Einkamerki]]
==Bílnúmer á Íslandi==
Fyrsti bíllinn var fluttur til [[Ísland|Íslands]] árið 1904 en það var ekki fyrr en 1914 sem sumir fóru að setja bílnúmer á bílana sína. Fyrstur til að gera þetta var [[Bifreiðafélag Reykjavíkur]] sem merkti bílana sína Br1, Br2 og svo framvegis. Seinna fara [[Sýslumenn á Íslandi|Sýslumenn]] að gefa út bílnúmer en þau númer byrjuðu öll með upphafsstöfum sýslunnar. Árið 1938 var ákveðið að hver sýsla fengi bara einn bóksstaf og þá voru gefin út svokölluð emeleruð númer.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-03-08-ekki-leyfilegt-ad-keyra-um-med-saerandi-bilnumer|title=Ekki leyfilegt að keyra um með særandi bílnúmer - RÚV.is|date=2021-03-08|website=RÚV|access-date=2024-09-24}}</ref> Þau voru svört með hvítum tölum og bóksstöfum.<ref>{{Cite web|url=https://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=1690819|title=Sarpur.is - Bílnúmeraplata|website=Sarpur.is|language=is|access-date=2024-09-24}}</ref> Það var svo árið 1950 sem steðjanúmer tóku við því emeleruðum númerin entust mjög illa. Steðjanúmerin voru líka svört með hvítum tölum og bókstöfum. Frá og með 1. janúar 1989 tók við nýtt útlit af númeraplötum sem voru hvít með bláum bókstöfum og er það útlit sem er notað í dag. Samhliða nýju útliti komu líka nýjar reglur um bílnúmer sem fól meðal annars í sér að bílnúmer voru föst við bílinn. Áður en núverandi skráningarmerki komu til sögunnar voru reglugerðir þannig að bílar skyldu merktir með bókstaf þess svæðis þar sem eigandi bílsins átti lögheimili. Sem þýddi að ef bíllinn var seldur milli landshluta þá fékk hann nýtt bílnúmer. Eins þá gat bílaeigandi haldið bílnúmerinu og sett á nýjan bíl.<ref name=":0" />
===Skráningarbókstafir bílnúmera á gömlum skráningarmerkjum===
A - Akureyrarkaupstaður og Eyjafjarðarsýsla<br />
B - Barðastrandasýsla<br />
D - Dalasýsla<br />
E - Akraneskaupstaður<br />
F - Siglufjarðarkaupstaður<br />
G - Hafnarfjarðarkaupstaður og Gullbringu- og Kjósarsýsla<br />
H - Húnavatnssýsla<br />
Í - Ísafjarðarkaupstaður og Ísafjarðarsýsla<br />
J - Íslenskir starfsmenn á Keflavíkurflugvelli<br />
JO - Erlendir starfsmenn á Keflavíkurflugvelli<br />
VL - Varnarliðið<br />
VLE - Ökutæki hermanna<br />
K - Sauðárkrókskaupstaður og Skagafjarðarsýsla<br />
L - Rangárvallasýsla<br />
M - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla<br />
N - Neskaupstaður<br />
Ó - Ólafsfjarðarkaupstaður<br />
P - Snæfells- og Hnappadalssýsla<br />
R - Reykjavík<br />
S - Seyðisfjarðarkaupstaður og Norður-Múlasýsla<br />
T - Strandasýsla<br />
U - Suður-Múlasýsla<br />
V - Vestmannaeyjakaupstaður<br />
X - Árnessýsla<br />
Y - Kópavogur<br />
Z - Austur og Vestur-Skaftafellssýsla<br />
Þ - Þingeyjarsýsla<br />
Ö - Keflavíkurkaupstaður<ref>https://www.fornbill.is/numerapontun/</ref><br />
== Heimildir ==
<references/>
{{stubbur}}
[[Flokkur:Farartæki]]
ipymz71ww0g9b5axadmds80np2tdiik
Herreys
0
104276
1922738
1815940
2025-07-05T15:07:56Z
Akigka
183
1922738
wikitext
text/x-wiki
{{Tónlistarfólk
| sveit
| heiti = Herreys
| mynd = Herreys in 2016 (cropped).jpg
| myndatexti = Richard & Per 2016.
| uppruni = [[Mynd:Flag of Sweden.svg|border|20px]] [[Svíþjóð]], [[Stockholm]]
| stefna = [[Popptónlist]]
| ár = [[1983]] –
| útgefandi =
| vefsíða =
| meðlimir = Per Herrey<br />[[Richard Herrey]]<br />Louis Herrey
}}
'''Herreys''' var vinsæl [[Svíþjóð|sænsk]] [[popp]]hljómsveit. Hljómsveitin varð fræg er hún vann [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] keppnina árið [[1984]], með laginu „Diggi-Loo Diggi-Ley“. Hljómsveitina skipuðu þrír bræður, Per Herrey (fæddur 9. ágúst 1958), [[Richard Herrey]] (fæddur 19. ágúst 1964) og Louis Herrey (fæddur 3. nóvember 1966). Richard og Louis eiga enn metið sem yngstu karlar sem unnið hafa keppnina, en Richard var 19 ára og Louis 17 ára.<ref>O'Connor, John Kennedy. The Eurovision Song Contest - The Official Celebration. Carlton Books, 2015. {{ISBN|978-1-78097-638-9}}. Pages 32-33</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{Stubbur|dægurmenning}}
{{Stubbur|svíþjóð}}
[[Flokkur:Sænskar hljómsveitir]]
[[Flokkur:Þátttakendur í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]]
{{s|1984}}
jufk3ai76ntghbet8ghdakc7su9jby6
1922739
1922738
2025-07-05T15:08:50Z
Akigka
183
1922739
wikitext
text/x-wiki
{{Tónlistarfólk
| sveit
| heiti = Herreys
| mynd = Herreys in 2016 (cropped).jpg
| myndatexti = Richard & Per 2016.
| uppruni = [[Mynd:Flag of Sweden.svg|border|20px]] [[Svíþjóð]], [[Stockholm]]
| stefna = [[Popptónlist]]
| ár = [[1983]] –
| útgefandi =
| vefsíða =
| meðlimir = Per Herrey<br />[[Richard Herrey]]<br />Louis Herrey
}}
'''Herreys''' er [[Svíþjóð|sænsk]] [[popp]]hljómsveit sem vann [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] árið [[1984]], með laginu „Diggi-Loo Diggi-Ley“. Hljómsveitina skipuðu þrír bræður, Per Herrey (fæddur 9. ágúst 1958), [[Richard Herrey]] (fæddur 19. ágúst 1964) og Louis Herrey (fæddur 3. nóvember 1966). Richard og Louis eiga enn metið sem yngstu karlar sem unnið hafa keppnina, en Richard var 19 ára og Louis 17 ára.<ref>O'Connor, John Kennedy. The Eurovision Song Contest - The Official Celebration. Carlton Books, 2015. {{ISBN|978-1-78097-638-9}}. Pages 32-33</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{Stubbur|dægurmenning}}
{{Stubbur|svíþjóð}}
[[Flokkur:Sænskar hljómsveitir]]
[[Flokkur:Þátttakendur í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]]
{{s|1984}}
50sh829vxhpdxcpflkhwn06ngncci6r
Þjóðvegur 62
0
104497
1922736
1392308
2025-07-05T15:02:46Z
Akigka
183
1922736
wikitext
text/x-wiki
[[File:Barðastrandarvegur.jpg|thumb]]
'''Þjóðvegur 62''' eða '''Barðastrandarvegur''' er um 62 km langur vegur sem liggur um [[Vestfirðir|Vestfirði]] á Íslandi. Hann nær frá gatnamótum við [[Vestfjarðavegur|Vestfjarðaveg]] að upphafi [[Bíldudalsvegur|Bíldudalsvegar]] (63) í [[Patreksfjörður|Patreksfirði]]. Vegurinn er allur með [[bundið slitlag|bundnu slitlagi]].<ref>{{cite web|url=https://vegasja.vegagerdin.is/|title=Vegsjá|website=Vegagerðin}}</ref><ref>{{cite web|url=https://wp-beta.vegagerdin.is/wp-content/uploads/2024/04/vegaskra_2024.xlsx|title=Vegaskrá|website=Vegagerðin}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{stubbur|samgöngur|Ísland}}
[[Flokkur:Vegir á Íslandi]]
iv8dohj3eq3smihb2cv65ksbzsmkqhk
Lúsíne Gevorkjan
0
105385
1922744
1763086
2025-07-05T15:40:39Z
Akigka
183
1922744
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Lousine Gevorkian.jpg|thumb|right|250px|Lusine Gevorkyan]]
'''Lusine Gevorkyan''' (f. [[21. febrúar]] [[1983]]; [[armenska]]: Լուսինե Գեւորգյան; [[rússneska]]: Лусинэ Геворкян) er söngkona rússnesku [[nýþungarokk]]sveitarinnar [[Tracktor Bowling]] og [[jaðarrokk]]sveitarinnar [[Louna]].<ref>{{cite web|url=http://cgnf.ru/art_open.php?id%3D450 |title=Louna – - Газета "Центр Города" – г. Наро-Фоминск |accessdate=2012-04-21 |url-status=dead |archiveurl=https://web.archive.org/web/20160304035116/http://cgnf.ru/art_open.php?id=450 |archivedate=4 March 2016 }}</ref><ref>{{Cite web |url=http://www.newsmusic.ru/news_3_24681.htm |title = Вокалистка Tracktor Bowling стала эндорсером TC-Helicon – Новости шоу… |archive-url=https://archive.today/20120913044210/http://www.newsmusic.ru/news_3_24681.htm |archive-date=13 September 2012 |url-status=dead}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{stubbur|tónlist|æviágrip}}
{{DEFAULTSORT:Gevorkyan, Lusine}}
[[Flokkur:Armenskir söngvarar]]
{{f|1983}}
o2kaukol3x9c5yfel2i78vlnm3pb695
Game of Thrones (sjónvarpsþættir)
0
106792
1922776
1835840
2025-07-06T00:15:00Z
TKSnaevarr
53243
1922776
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Game of Thrones 2011 logo.svg|thumb|Merki Game of Thrones 2011|271x271dp]]
{{Aðgreiningartengill1|Game of Thrones|skáldsöguna [[Game of Thrones]]}}
'''''Game of Thrones''''' er bandarísk þáttaröð framleidd af [[HBO]]. Hún er byggð á bókunum ''[[A Song of Ice and Fire]]'' eftir George R. R. Martin og þar heitir fyrsta bókin ''[[A Game of Thrones]]''. Fyrsta þáttaröðin er byggð á þessari bók, önnur á bókinni ''[[A Clash of Kings]]. Sú þriðja verður byggð á fyrri hluta bókarinnar ''[[A Storm of Swords]]''. Þættirnir eru ekki alveg eftir bókunum, heldur eru bækurnar aðeins notaðar sem viðmið.
Þáttaröðin er tekin upp að mestu leyti í [[kvikmyndatökuver]]i í [[Belfast]] en er einnig tekin upp í [[Norður-Írland]]i, [[Króatía|Króatíu]], [[Malta|Möltu]] og á [[Ísland]]i.
Fyrsta serían var frumsýnd 17. apríl 2011 í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og er nú byrjað að sýna aðra seríuna. Hvor sería um sig er tíu þættir og var önnur serían frumsýnd 1. apríl 2012 í Bandaríkjunum og aðeins einum degi seinna á Íslandi á Stöð 2. Níu dögum eftir frumsýningu annarrar seríu var samið um þá þriðju.
Fyrsta sería Game of Thrones hefur fengið gríðarlega góðar móttökur og hefur verið tilnefnd til ýmissa verðlauna, meðal annars Framúrskarandi dramatíska þáttaröð á Emmy-verðlaunahátíðinni og Besta sjónvarpssería í dramaflokki á [[Golden Globe|Golden Globe-hátíðinni]]. Á báðum þessum hátíðum vann Peter Dinklage (Leikari, [[Tyrion Lannister]]) besta leikara í aukahlutverki. Þáttaröðin var einnig tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir frábært val á leikurum í dramaþáttaröð og vann verðlaun fyrir flokkinn flottasta inngang þáttaraða.
Þættirnir gerast í Sjö ríkjum Westeros og fylgja nokkrum söguþráðum sem allir tengjast. Heimurinn líkist [[Evrópa|Evrópu]] [[Miðaldir|miðalda]] og fjalla um baráttunna um konungsdæmið. Aðalsfjölskyldur heimsins sjá um sína landshluta, Stark-fjölskyldan býr í [[Winterfell]] og sér um norðrið. Konungurinn [[Robert Baratheon]] býr í [[Kings Landing]]. Hinum megin við „The Narrow Sea“ búa systkinin [[Viserys Targaryen|Viserys]] og [[Daenerys Targaryen]], síðustu afkomendur fyrrverandi konungs. Daenerys giftist [[Khal Drogo]], foringja [[Dothraki]] ættbálksins. Að lokum er veggurinn, sem verndar þessi ríki frá því sem leynist handan. En þar eru svartstakkar sem verja vegginn. Allar þessar fjölskyldur og allir þessir staðir fléttast saman og mynda söguþráð þáttanna.
== Persónur ==
[[Eddard Stark]] eða Ned Stark (Sean Bean) er lávarður yfir bænum Winterfell og verndari norðursins. Hann er þekktur fyrir stolt sitt og réttlætiskennd og er ráðinn sem hönd konungsins eftir dauða [[Jon Arryn|Jons Arryns]], fyrrverandi handar. [[Catelyn Stark]] (Michelle Fairley) er eiginkona Eddards Starks. Faðir hennar er lávarður Riverlands og yngri systir hennar er [[Lysa Arryn]] (Kate Dickie), eiginkona Jons Arryns. Catelyn og Eddard Stark eiga saman fimm börn, [[Robb Stark]] (Richard Madden), [[Sansa Stark]] (Sophie Turner), [[Arya Stark]] (Maisie Williams), [[Bran Stark]] (Isaac Hempstead Wright) og [[Rickon Stark]] (Art Parkinson). Auk þeirra á Ned einn son með annarri konu sem heitir [[Jon Snow]] (Kit Harington).
Robert Baratheon (Mark Addy) varð konungur eftir að hafa leitt uppreisn gegn [[Aerys Talgaryen]], geðbilaða konunginum. Robert var trúlofaður systur Neds, [[Lyanna Stark|Lyönnu Stark]], sem lést í uppreisninni. Hann giftist þá [[Cersei Lannister]] (Lena Headey) og þau eiga saman þrjú börn, þar á meðal [[Joffrey Baratheon]] (Jack Gleeson). Ned Stark kemst hins vegar að því að öll þrjú börn Roberts Baratheon og drottningarinnar Cersei Lannisters voru getin af tvíburrabróður hennar [[Jamie Lannister]] (Nikolaj Coster-Waldau). Tyrion Lannister (Peter Dinklage) er yngri bróðir Cersei og Jamies. Hann er dvergur og þó hann sé ekki líkamlega sterkur, þá býr hann yfir mikilli kænsku og fróðleik.
Systkinin Viserys Targaryen (Harry Lloyd) og Daenerys Targaryen (Emilia Clarke) eru börn fyrrum konungsins Aerys Targaryen. Þegar faðir þeirra var myrtur flúðu þau Kings Landing og settust að í bænum Essos, sem er staðsettur handan sjávarins. Viserys giftir systur sína stríðshöfðingjanum Khal Drogo (Jason Momoa) í skiptum fyrir her til þess að hjálpa honum að endurheimta krúnuna.
Aðrar persónur sem koma fyrir eru [[Samwell Taryl]] (John Bradley) og [[Theon Greyjoy]] (Alfie Allen), sem Jon Snow kynnist þegar hann ákveður að ganga í lið við menn næturvaktarinnar. [[Sandor „The Hound“ Clegane]] (Rory McCann) er lífvörður prinsins, Joffreys. [[Petyr „Littlefinger“ Baelish]] (Aidan Gillen) og [[Varys]] (Conleth Hill) eru ráðgjafar konungsins og jafnframt handarinnar. Yngri bróðir Roberts Baratheon er [[Renly Baratheon]] en sá eldri er [[Stannis Baratheon]]. [[Jorah Mormont]] (Iain Glen) er riddari sem lagður var í útlegð og hann sver að hjálpa systkinunum Viserys og Daenerys að komast til valda.
== Lýsingar á þáttunum. ==
=== Þáttur 1 ===
Fyrsti þáttur heitir [[Winter Is Coming]] en í þessum þætti eru aðalpersónur / ættir þáttanna kynntar til sögunnar. [[Stark-ættin]] er búsett norðanlega í sameinuðu ríkjunum sjö sem mynda eitt stórt konungsríki og búa í borg sem heitir Winterfell en þau eru fyrst til að vera kynnt til sögunnar þegar liðhlaupi kemur frá „[[The nights watch]]“ inn á þeirra land. Þegar Hann er handsamaður er það herra Eddard (Ned) Stark sem framfylgir dómnum. Þegar hann ásamt fylgdarliði sínu kemur heim þá fréttir hann frá konunni sinni Catelyn að lærfaðir hans (Jon Arryn) hafði dáið í höfuðborginni King's Landing og að kongurinn Robert sé á leiðinni til Winterfell. Þegar konungurinn kemur til Winterfell sést að hann og Ned eru góðir vinir. Kona konungsins Carsei og aðrir meðlimir Lansister-fjölskyldunnar komu með Robert til Winterfell, þar á meðal tvíburabróðir hennar Jamie, dverg bróðir hennar Tyrion og tólf ára sonur hennar, erfingi krúnunnar Joffrey.
Í öðrum heimshluta eru kynnt til sögunnar systkinin Viserys Targaryen og Daenery en Viserys hyggst vinna krúnuna frá Robert með því að gifta systur sína Dothraki ættbálkar höfðingjanum Khal Drogo en fá í staðinn her hans í lið við sig. Daenery fær þrú steingerð drekaegg í gjöf.
=== Þáttur 2 ===
Annar þáttur heitir [[The Kingsroad]]. Örlög Brans eru enn óráðin. Hann er á lífi en meðvitundarlaus og það virðist ólíklegt að hann muni nokkurn tíman ganga aftur þó hann vakni. Ned fer af stað til King's landing með dætur sínar tvær Aryu og verðandi brúði Joffrey Sönsu, á meðan Catelyn verður eftir til að hugsa um Bran. Jon Snow, bastarða sonur Neds Starks heldur norður til að ganga til liðs við Night‘s Watch, bræðralag sem verndar vegg sem skilur norðið af við suðurlöndin. Tyrion ákveður að fara með honum til veggsins. Catelyn byrjar að gruna að Bran hafði verið kastað úr turninum.
Á meðan reynir Viserys að læra að þóknast eiginmanni sínum Khal Drogo og tekst það í lok þáttarins.
=== Þáttur 3 ===
Þriðji þáttur heitir [[Lord Snow]]. Þegar Ned Stark kemur til King's Landing fær hann að vita að konungsríkið er í mikklum skuldum vegna siðlausar eyðslu konungsins. Catelyn ákveður að fara á eftir Ned Stark til að segja honum frá grunsemdum sínum um að Lanister-fjölskyldan hafi tekið þátt í falli Brans.
Cersei og Jamie eru hrædd um hvað Bran gæti munað en hann segist ekki muna neitt. Ned Stark leyfir dóttir sinni Aryu að læra á sverð en tekið er fram í þessum þætti að vetur getur komið á nokkra ára fresti og staðið yfir í mörg ár en með vetrinum fylgja miklir hryllingar og verur sem allir hræðast.
Jon Snow æfir sig við vegginn sem skilur að norðið og ríkin sjö á meðan Daenerys rífst við bróður sinn og kemst að því að Dothraki ættbálkurinn virðir hana sem eina af sínum eigin og verndar hana gegn bróður sínum. Hún lærir einnig tungumál þeirra. Síðar í þættinum kemst hún svo að því að hún er ólétt.
[[Mynd:Kit Harington 2011 cropped.jpg|thumb|Kit Harington, sá sem leikur Jon Snow]]
=== Þáttur 4 ===
Fjórði þáttur heitir [[Crpples, Bastards and Broken Things]]. Ned Stark leitar að bók sem lærfaðir hans Jon Arryn hafði verið að skoða og finnur út frá henni einn af bastörðum Roberts. Robert heldur [[burtreiðar]] til fögnuðar þess að Ned tók stöðunni sem hönd konungsins. Á meðan reynir Jon Snow að vernda Samwell frá frekari niðurlægingu hjá veggnum. Viserys tekst á við systur sína í [[Vaes Dothrak]]. Catelyn tekur til sinna ráða og Tyrion Lanister lendir á röngum stað á röngum tíma.
=== Þáttur 5 ===
Fimmti þáttur heitir [[The Wolf and the Lion]]. Fréttir af sambandi Daenerys og Khal Drogo verður til þess að Robert sendir árásarmann til þeirra áður en Ned tekst að tala hann út úr því sem verður til þess að þeir enda ósáttir. Tyrion Lannister er enn fangi Catelyn og þrátt fyrir að hafa hjálpað henni fær hann kaldar viðtökur frá systur hennar í [[Eyrie]] en hún er ekkja Jon Arryns. Arya heyrir menn tala um að losa sig við föður hennar.
=== Þáttur 6 ===
Sjötti þáttur heitir [[A Golden Crown]]. Ráðinn aftur sem hægri hönd konungsins situr Ned Stark í hans stað á Járnkrúnunni á meðan Robert fer að veiða og tekur afdrifamikla ákvörðun á meðan því stendur sem gætu haft alvarlegar afleiðingar fyrir konungsríkið. Joffrey biður Sönsu afsökunar.
Tyrion Lannister játar „glæpi sína“ í Eyrie og biður um réttarhöld í gegnum slagsmál þar sem, ef hann vinnur mun hann vera frjáls en ef ekki þá munu örlög hans vera í höndum Lysu. Viserys fær það sem hann á skilið fyrir Daenerys frá Drogo.
=== Þáttur 7 ===
Sjöundi þáttur heitir [[You Win or You Die]]. Jon Snow tekur eiðinn til að verða einn af varðmönnum veggjarins, með hugann við Benjen sem týndist handan hans. Ned segir Carsei frá því að hann viti Af hverju Jon Arryn dó og Tywin hvetur Jamie til að verða að manninum sem honum var ætlað að vera á meðan þeir undirbúa sig fyrir [[orrusta|orrustu]]. Robert sem kenur til baka úr veiðum særður gerir ráðstafanir sem ættu eftir að breita gangi mála í King's Landing.
Reynt er að myrða Daenerys og Drogo tekur þess eyð að vinna aftur ríkin sjö fyrir hana.
=== Þáttur 8 ===
Áttundi þáttur heitir [[The Pointy End]]. Nýr konungur tekur við af Robert og [[Lannister-ættin]] sýnir yfirburði sýna yfir Stark-ættinni. Arya flýr [[Höll|höllina]] en Sansa verður eftir með föður sínum. Robb kallar her föður síns saman og stefnir suður í stríð. Jon Snow og verðirnir við vegginn kynnast nýjum hættum á meðan Daenerys tekur afdrifaríka ákvörðun.
=== Þáttur 9 ===
Níundi þáttur heitir [[Baelor]] en í honum tekur Ned afdrifamikla ákvörðun á meðan Robb nælir sér í verðmætann stríðsfanga. Joffrey sýnir sitt sanna andlit og Arya heldur sig á götum King's Landing en Daenerys fer í gegnum þraut raun.
=== Þáttur 10 ===
Tíundi þáttur heitir [[Fire and Blood]]. Grimmd konungsins rýs í suðri og Arya leggur af stað norður með hjálp vaktmanns frá veggnum en Jon Snow tekur mikilvæga ákvörðun og Daenerys gengur í gegnum erfiðleika. Robb fær nýjan titil og Tyrion fær loks viðurkenningu föður síns.
== Heimildir ==
* ''Game of Thrones'' (sjónvarpsþættir, 1. þáttasería)
* {{imdb title|0944947|Game of Thrones}}
* {{Wpheimild | tungumál = En | titill = Game of Thrones (TV series) | mánuðurskoðað = 23. apríl | árskoðað = 2012}}
{{skáletrað}}
{{stubbur|sjónvarp}}
[[Flokkur:Game of Thrones]]
[[Flokkur:Bandarískir sjónvarpsþættir]]
[[Flokkur:Sjónvarpsþættir frumsýndir 2011]]
jd50npu9c0qvics4xa87ej0xdi6vzkx
1922777
1922776
2025-07-06T00:15:54Z
TKSnaevarr
53243
1922777
wikitext
text/x-wiki
{{uppfæra}}
[[Mynd:Game of Thrones 2011 logo.svg|thumb|Merki Game of Thrones 2011|271x271dp]]
{{Aðgreiningartengill1|Game of Thrones|skáldsöguna [[Game of Thrones]]}}
'''''Game of Thrones''''' er bandarísk þáttaröð framleidd af [[HBO]]. Hún er byggð á bókunum ''[[A Song of Ice and Fire]]'' eftir George R. R. Martin og þar heitir fyrsta bókin ''[[A Game of Thrones]]''. Fyrsta þáttaröðin er byggð á þessari bók, önnur á bókinni ''[[A Clash of Kings]]. Sú þriðja verður byggð á fyrri hluta bókarinnar ''[[A Storm of Swords]]''. Þættirnir eru ekki alveg eftir bókunum, heldur eru bækurnar aðeins notaðar sem viðmið.
Þáttaröðin er tekin upp að mestu leyti í [[kvikmyndatökuver]]i í [[Belfast]] en er einnig tekin upp í [[Norður-Írland]]i, [[Króatía|Króatíu]], [[Malta|Möltu]] og á [[Ísland]]i.
Fyrsta serían var frumsýnd 17. apríl 2011 í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og er nú byrjað að sýna aðra seríuna. Hvor sería um sig er tíu þættir og var önnur serían frumsýnd 1. apríl 2012 í Bandaríkjunum og aðeins einum degi seinna á Íslandi á Stöð 2. Níu dögum eftir frumsýningu annarrar seríu var samið um þá þriðju.
Fyrsta sería Game of Thrones hefur fengið gríðarlega góðar móttökur og hefur verið tilnefnd til ýmissa verðlauna, meðal annars Framúrskarandi dramatíska þáttaröð á Emmy-verðlaunahátíðinni og Besta sjónvarpssería í dramaflokki á [[Golden Globe|Golden Globe-hátíðinni]]. Á báðum þessum hátíðum vann Peter Dinklage (Leikari, [[Tyrion Lannister]]) besta leikara í aukahlutverki. Þáttaröðin var einnig tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir frábært val á leikurum í dramaþáttaröð og vann verðlaun fyrir flokkinn flottasta inngang þáttaraða.
Þættirnir gerast í Sjö ríkjum Westeros og fylgja nokkrum söguþráðum sem allir tengjast. Heimurinn líkist [[Evrópa|Evrópu]] [[Miðaldir|miðalda]] og fjalla um baráttunna um konungsdæmið. Aðalsfjölskyldur heimsins sjá um sína landshluta, Stark-fjölskyldan býr í [[Winterfell]] og sér um norðrið. Konungurinn [[Robert Baratheon]] býr í [[Kings Landing]]. Hinum megin við „The Narrow Sea“ búa systkinin [[Viserys Targaryen|Viserys]] og [[Daenerys Targaryen]], síðustu afkomendur fyrrverandi konungs. Daenerys giftist [[Khal Drogo]], foringja [[Dothraki]] ættbálksins. Að lokum er veggurinn, sem verndar þessi ríki frá því sem leynist handan. En þar eru svartstakkar sem verja vegginn. Allar þessar fjölskyldur og allir þessir staðir fléttast saman og mynda söguþráð þáttanna.
== Persónur ==
[[Eddard Stark]] eða Ned Stark (Sean Bean) er lávarður yfir bænum Winterfell og verndari norðursins. Hann er þekktur fyrir stolt sitt og réttlætiskennd og er ráðinn sem hönd konungsins eftir dauða [[Jon Arryn|Jons Arryns]], fyrrverandi handar. [[Catelyn Stark]] (Michelle Fairley) er eiginkona Eddards Starks. Faðir hennar er lávarður Riverlands og yngri systir hennar er [[Lysa Arryn]] (Kate Dickie), eiginkona Jons Arryns. Catelyn og Eddard Stark eiga saman fimm börn, [[Robb Stark]] (Richard Madden), [[Sansa Stark]] (Sophie Turner), [[Arya Stark]] (Maisie Williams), [[Bran Stark]] (Isaac Hempstead Wright) og [[Rickon Stark]] (Art Parkinson). Auk þeirra á Ned einn son með annarri konu sem heitir [[Jon Snow]] (Kit Harington).
Robert Baratheon (Mark Addy) varð konungur eftir að hafa leitt uppreisn gegn [[Aerys Talgaryen]], geðbilaða konunginum. Robert var trúlofaður systur Neds, [[Lyanna Stark|Lyönnu Stark]], sem lést í uppreisninni. Hann giftist þá [[Cersei Lannister]] (Lena Headey) og þau eiga saman þrjú börn, þar á meðal [[Joffrey Baratheon]] (Jack Gleeson). Ned Stark kemst hins vegar að því að öll þrjú börn Roberts Baratheon og drottningarinnar Cersei Lannisters voru getin af tvíburrabróður hennar [[Jamie Lannister]] (Nikolaj Coster-Waldau). Tyrion Lannister (Peter Dinklage) er yngri bróðir Cersei og Jamies. Hann er dvergur og þó hann sé ekki líkamlega sterkur, þá býr hann yfir mikilli kænsku og fróðleik.
Systkinin Viserys Targaryen (Harry Lloyd) og Daenerys Targaryen (Emilia Clarke) eru börn fyrrum konungsins Aerys Targaryen. Þegar faðir þeirra var myrtur flúðu þau Kings Landing og settust að í bænum Essos, sem er staðsettur handan sjávarins. Viserys giftir systur sína stríðshöfðingjanum Khal Drogo (Jason Momoa) í skiptum fyrir her til þess að hjálpa honum að endurheimta krúnuna.
Aðrar persónur sem koma fyrir eru [[Samwell Taryl]] (John Bradley) og [[Theon Greyjoy]] (Alfie Allen), sem Jon Snow kynnist þegar hann ákveður að ganga í lið við menn næturvaktarinnar. [[Sandor „The Hound“ Clegane]] (Rory McCann) er lífvörður prinsins, Joffreys. [[Petyr „Littlefinger“ Baelish]] (Aidan Gillen) og [[Varys]] (Conleth Hill) eru ráðgjafar konungsins og jafnframt handarinnar. Yngri bróðir Roberts Baratheon er [[Renly Baratheon]] en sá eldri er [[Stannis Baratheon]]. [[Jorah Mormont]] (Iain Glen) er riddari sem lagður var í útlegð og hann sver að hjálpa systkinunum Viserys og Daenerys að komast til valda.
== Lýsingar á þáttunum. ==
=== Þáttur 1 ===
Fyrsti þáttur heitir [[Winter Is Coming]] en í þessum þætti eru aðalpersónur / ættir þáttanna kynntar til sögunnar. [[Stark-ættin]] er búsett norðanlega í sameinuðu ríkjunum sjö sem mynda eitt stórt konungsríki og búa í borg sem heitir Winterfell en þau eru fyrst til að vera kynnt til sögunnar þegar liðhlaupi kemur frá „[[The nights watch]]“ inn á þeirra land. Þegar Hann er handsamaður er það herra Eddard (Ned) Stark sem framfylgir dómnum. Þegar hann ásamt fylgdarliði sínu kemur heim þá fréttir hann frá konunni sinni Catelyn að lærfaðir hans (Jon Arryn) hafði dáið í höfuðborginni King's Landing og að kongurinn Robert sé á leiðinni til Winterfell. Þegar konungurinn kemur til Winterfell sést að hann og Ned eru góðir vinir. Kona konungsins Carsei og aðrir meðlimir Lansister-fjölskyldunnar komu með Robert til Winterfell, þar á meðal tvíburabróðir hennar Jamie, dverg bróðir hennar Tyrion og tólf ára sonur hennar, erfingi krúnunnar Joffrey.
Í öðrum heimshluta eru kynnt til sögunnar systkinin Viserys Targaryen og Daenery en Viserys hyggst vinna krúnuna frá Robert með því að gifta systur sína Dothraki ættbálkar höfðingjanum Khal Drogo en fá í staðinn her hans í lið við sig. Daenery fær þrú steingerð drekaegg í gjöf.
=== Þáttur 2 ===
Annar þáttur heitir [[The Kingsroad]]. Örlög Brans eru enn óráðin. Hann er á lífi en meðvitundarlaus og það virðist ólíklegt að hann muni nokkurn tíman ganga aftur þó hann vakni. Ned fer af stað til King's landing með dætur sínar tvær Aryu og verðandi brúði Joffrey Sönsu, á meðan Catelyn verður eftir til að hugsa um Bran. Jon Snow, bastarða sonur Neds Starks heldur norður til að ganga til liðs við Night‘s Watch, bræðralag sem verndar vegg sem skilur norðið af við suðurlöndin. Tyrion ákveður að fara með honum til veggsins. Catelyn byrjar að gruna að Bran hafði verið kastað úr turninum.
Á meðan reynir Viserys að læra að þóknast eiginmanni sínum Khal Drogo og tekst það í lok þáttarins.
=== Þáttur 3 ===
Þriðji þáttur heitir [[Lord Snow]]. Þegar Ned Stark kemur til King's Landing fær hann að vita að konungsríkið er í mikklum skuldum vegna siðlausar eyðslu konungsins. Catelyn ákveður að fara á eftir Ned Stark til að segja honum frá grunsemdum sínum um að Lanister-fjölskyldan hafi tekið þátt í falli Brans.
Cersei og Jamie eru hrædd um hvað Bran gæti munað en hann segist ekki muna neitt. Ned Stark leyfir dóttir sinni Aryu að læra á sverð en tekið er fram í þessum þætti að vetur getur komið á nokkra ára fresti og staðið yfir í mörg ár en með vetrinum fylgja miklir hryllingar og verur sem allir hræðast.
Jon Snow æfir sig við vegginn sem skilur að norðið og ríkin sjö á meðan Daenerys rífst við bróður sinn og kemst að því að Dothraki ættbálkurinn virðir hana sem eina af sínum eigin og verndar hana gegn bróður sínum. Hún lærir einnig tungumál þeirra. Síðar í þættinum kemst hún svo að því að hún er ólétt.
[[Mynd:Kit Harington 2011 cropped.jpg|thumb|Kit Harington, sá sem leikur Jon Snow]]
=== Þáttur 4 ===
Fjórði þáttur heitir [[Crpples, Bastards and Broken Things]]. Ned Stark leitar að bók sem lærfaðir hans Jon Arryn hafði verið að skoða og finnur út frá henni einn af bastörðum Roberts. Robert heldur [[burtreiðar]] til fögnuðar þess að Ned tók stöðunni sem hönd konungsins. Á meðan reynir Jon Snow að vernda Samwell frá frekari niðurlægingu hjá veggnum. Viserys tekst á við systur sína í [[Vaes Dothrak]]. Catelyn tekur til sinna ráða og Tyrion Lanister lendir á röngum stað á röngum tíma.
=== Þáttur 5 ===
Fimmti þáttur heitir [[The Wolf and the Lion]]. Fréttir af sambandi Daenerys og Khal Drogo verður til þess að Robert sendir árásarmann til þeirra áður en Ned tekst að tala hann út úr því sem verður til þess að þeir enda ósáttir. Tyrion Lannister er enn fangi Catelyn og þrátt fyrir að hafa hjálpað henni fær hann kaldar viðtökur frá systur hennar í [[Eyrie]] en hún er ekkja Jon Arryns. Arya heyrir menn tala um að losa sig við föður hennar.
=== Þáttur 6 ===
Sjötti þáttur heitir [[A Golden Crown]]. Ráðinn aftur sem hægri hönd konungsins situr Ned Stark í hans stað á Járnkrúnunni á meðan Robert fer að veiða og tekur afdrifamikla ákvörðun á meðan því stendur sem gætu haft alvarlegar afleiðingar fyrir konungsríkið. Joffrey biður Sönsu afsökunar.
Tyrion Lannister játar „glæpi sína“ í Eyrie og biður um réttarhöld í gegnum slagsmál þar sem, ef hann vinnur mun hann vera frjáls en ef ekki þá munu örlög hans vera í höndum Lysu. Viserys fær það sem hann á skilið fyrir Daenerys frá Drogo.
=== Þáttur 7 ===
Sjöundi þáttur heitir [[You Win or You Die]]. Jon Snow tekur eiðinn til að verða einn af varðmönnum veggjarins, með hugann við Benjen sem týndist handan hans. Ned segir Carsei frá því að hann viti Af hverju Jon Arryn dó og Tywin hvetur Jamie til að verða að manninum sem honum var ætlað að vera á meðan þeir undirbúa sig fyrir [[orrusta|orrustu]]. Robert sem kenur til baka úr veiðum særður gerir ráðstafanir sem ættu eftir að breita gangi mála í King's Landing.
Reynt er að myrða Daenerys og Drogo tekur þess eyð að vinna aftur ríkin sjö fyrir hana.
=== Þáttur 8 ===
Áttundi þáttur heitir [[The Pointy End]]. Nýr konungur tekur við af Robert og [[Lannister-ættin]] sýnir yfirburði sýna yfir Stark-ættinni. Arya flýr [[Höll|höllina]] en Sansa verður eftir með föður sínum. Robb kallar her föður síns saman og stefnir suður í stríð. Jon Snow og verðirnir við vegginn kynnast nýjum hættum á meðan Daenerys tekur afdrifaríka ákvörðun.
=== Þáttur 9 ===
Níundi þáttur heitir [[Baelor]] en í honum tekur Ned afdrifamikla ákvörðun á meðan Robb nælir sér í verðmætann stríðsfanga. Joffrey sýnir sitt sanna andlit og Arya heldur sig á götum King's Landing en Daenerys fer í gegnum þraut raun.
=== Þáttur 10 ===
Tíundi þáttur heitir [[Fire and Blood]]. Grimmd konungsins rýs í suðri og Arya leggur af stað norður með hjálp vaktmanns frá veggnum en Jon Snow tekur mikilvæga ákvörðun og Daenerys gengur í gegnum erfiðleika. Robb fær nýjan titil og Tyrion fær loks viðurkenningu föður síns.
== Heimildir ==
* ''Game of Thrones'' (sjónvarpsþættir, 1. þáttasería)
* {{imdb title|0944947|Game of Thrones}}
* {{Wpheimild | tungumál = En | titill = Game of Thrones (TV series) | mánuðurskoðað = 23. apríl | árskoðað = 2012}}
{{skáletrað}}
{{stubbur|sjónvarp}}
[[Flokkur:Game of Thrones]]
[[Flokkur:Bandarískir sjónvarpsþættir]]
[[Flokkur:Sjónvarpsþættir frumsýndir 2011]]
nnr3guv5mye55zvvwb6t68234gxude9
Björt framtíð
0
110727
1922704
1888850
2025-07-05T13:09:08Z
Bjarki S
9
set í þátíð, ekkert bendir til annars en að stjórnmálastarfi sé lokið
1922704
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálaflokkur
|litur={{Flokkslitur|BF}}
|flokksnafn_íslenska = Björt framtíð
|mynd = [[Mynd:Bjortframtid.png|100px|center|Merki Bjartrar framtíðar]]
|formaður = [[Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir]]
|þingflokksformaður =
|stofnár = [[2012]]
|höfuðstöðvar = Austurstræti 8–10
|hugmyndafræði = [[Frjálslyndi]]<br />[[umhverfisvernd]]<br />[[víðsýni]]<br />[[Evrópustefna]]
|einkennislitur = fjólublár {{Colorbox|{{Flokkslitur|BF}}}}
|bókstafur = A
|vefsíða = [https://web.archive.org/web/20181104183117/http://www.bjortframtid.is/ bjortframtid.is]{{ref|a|[a]}}
|fótnóta = {{note|a|a}} Afrit síðu frá 2018 á vefsafni. Lénið er nú í eigu ótengdra aðila.
}}
'''Björt framtíð''' var [[Íslenskir stjórnmálaflokkar|íslenskur]] [[stjórnmálaflokkur]] sem var stofnaður árið [[2012]]. Að stofnun flokksins komu [[Guðmundur Steingrímsson]], sem áður hafði verið í [[Samfylkingin|Samfylkingunni]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]] og [[Heiða Kristín Helgadóttir]], sem hefur komið að [[Besti flokkurinn|Besta flokknum]].<ref>http://www.visir.is/bjort-framtid-stofnud-i-dag/article/2012120209520</ref> [[Listabókstafur]] Bjartrar framtíðar var A.<ref>{{cite web |url=http://www.bjortframtid.is/um-okkur/merkid/ |title=Geymd eintak |access-date=2016-10-29 |archive-date=2016-10-31 |archive-url=https://web.archive.org/web/20161031232712/http://www.bjortframtid.is/um-okkur/merkid/ |url-status=dead }}</ref> Flokkurinn var með sæti á þingi frá [[2013]] til [[2017]] en missti alla sína þingmenn í [[Alþingiskosningar 2017|alþingiskosningum 2017]]. Flokkurinn fékk einnig fulltrúa kjörna í sjö sveitarfélögum í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014|sveitarstjórnarkosningunum 2014]]. Í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2018|sveitastjórnarkosningunum árið 2018]] bauð Björt framtíð aðeins fram í [[Kópavogur|Kópavogi]] í samstarfi með [[Viðreisn]]. Ekkert starf hefur farið fram í flokknum síðan [[2019]] og var listabókstafur flokksins lagður niður árið [[2021]].
== Stofnun ==
Björt framtíð bauð í fyrsta skipti fram í [[Alþingiskosningar 2013|Alþingiskosningunum 2013]] og fékk 8,2% og 6 þingmenn en þá var [[Guðmundur Steingrímsson]] formaður. Veturinn 2013 sameinaðist [[Besti flokkurinn]] Bjartri framtíð. Guðmundur hætti sem formaður árið 2015, meðal annars vegna slæms gengis í skoðanakönnunum.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/08/22/haettir_sem_formadur/</ref> [[Óttar Proppé]] var sjálfkjörinn formaður flokksins í [[september]] [[2015]].<ref name=":0">http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/09/05/ottarr_sjalfkjorinn_formadur/</ref> [[Brynhildur S. Björnsdóttir]] var sömuleiðis kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar í [[september]] [[2015]].<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/09/05/brynhildur_nyr_stjornarformadur/ ''Merkið'', af Bjortframtid.is]</ref>
== Ríkisstjórnarsamstarf ==
Í [[Alþingiskosningar 2016|alþingiskosningum 2016]] hlaut Björt framtíð 7,2% atkvæða og fékk fjóra menn kjörna. Björt framtíð myndaði ríkisstjórn með [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinum]] og [[Viðreisn]] í [[janúar]] [[2017]].<ref>http://www.vb.is/frettir/bjort-framtid-og-vidreisn-samthykkja/134597/?q=Björt%20framtíð</ref> Í [[september]] sama ár ákvað Björt framtíð að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu þar sem þau töldu [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarna Benediktsson,]] þáverandi forsætisráðherra, hafa gerst sekan um trúnaðarbrest þegar hann upplýsti ríkisstjórnina ekki um bréf sem faðir hans hafði skrifað og varðaði uppreisn æru dæmds barnaníðings.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242531442d/-eg-skil-ad-folki-se-mis-bodid-|title=„Ég skil að fólki sé misboðið“ - Vísir|last=Guðmundsdóttir|first=Auður Ösp|date=2024-02-20|website=visir.is|language=is|access-date=2024-02-22}}</ref><ref>http://www.ruv.is/frett/rikisstjornin-fallin-og-kosninga-krafist</ref> Í kjölfarið var þing rofið og kosið á ný í [[október]] [[Alþingiskosningar 2017|2017]]. Björt framtíð hlaut 1,2% greiddra atkvæða í [[Alþingiskosningar 2017|kosningunum]] og féll af þingi. [[Óttarr Proppé]] hætti sem formaður flokksins þremur dögum eftir kosningarnar<ref>https://kjarninn.is/frettir/2017-10-31-ottarr-proppe-haettur-sem-formadur-bjartrar-framtidar/</ref> og [[Björt Ólafsdóttir]] tók við formennsku í flokknum í [[nóvember]].<ref>https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/11/25/bjort_nyr_formadur_bjartrar_framtidar/</ref>
== Endalok ==
[[Theodóra S. Þorsteinsdóttir|Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir]] tók síðar við formennskunskunni árið [[2018]].<ref name=":1">https://www.visir.is/g/20191955114d</ref> Flokkurinn bauð ekki fram neina lista í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2018|sveitarstjórnarkosningum 2018]] nema í [[Kópavogur|Kópavogi]] þegar að þau voru með [[Viðreisn]] í einn sameinaðan lista, sem að hét ''BF-Viðreisn'', en listinn bauð einungis fram undir merkjum Viðreisnar í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosningunum 2022]]. Árið [[2019]] lýsti [[Theodóra S. Þorsteinsdóttir|Theodóra Sigurlaug]], formaður flokksins yfir því að það væru uppi hugmyndir um að flokkurinn myndi sameinast [[Viðreisn]], en það hefur ekki ennþá gerst.<ref name=":1" /> Flokkurinn bauð ekki fram neina lista í [[Alþingiskosningar|þingkosningunum 2021]] eða [[Alþingiskosningar 2024|2024]]. Listabókstafur flokksins var lagður niður 2021 og flokkurinn er ekki skráður lista Ríkisskattstjóra yfir starfandi stjórnmálasamtök.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/felagasamtok-og-onnur-felog/listi-yfir-skrad-stjornmalasamtok/|titill=Listi yfir skráð stjórnmálasamtök|útgefandi=Ríkisskattstjóri|mánuðurskoðað=5. júlí|árskoðað=2025}}</ref> Félagið að baki flokknum hefur ekki verið formlega afskráð en síðasti ársreikningur sem það skilaði inn var fyrir árið 2017.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/4401120130|titill=Fyrirtækjaskrá - Björt framtíð (4401120130)|útgefandi=Ríkisskattstjóri|mánuðurskoðað=5. júlí|árskoðað=2025}}</ref>
== Formenn ==
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" |Formaður
!Kjörinn
!Hætti
!Aldur við embættistöku
|-
|[[Mynd:Gudmundur Steingrimsson 2 (cropped).jpg|frameless|84x84dp]]
|[[Guðmundur Steingrímsson]]
|2013
|2015
|39
|-
|[[Mynd:Óttarr Proppé, ESC2014 Meet & Greet (crop).jpg|frameless|85x85dp]]
|[[Óttarr Proppé|Óttar Proppé]]
|2015
|2017
|46
|-
|[[Mynd:Björt Ólafsdóttir 25.04.17.jpg|frameless|71x71dp]]
|[[Björt Ólafsdóttir]]
|2017
|2018
|34
|-
|
|[[Theodóra S. Þorsteinsdóttir|Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir]]
|2018
|Enn í embætti
|49
|}
=== Varaformenn ===
{| class="wikitable"
|+
!Varaformaður
!Kjörinn
!Hætti
|-
|[[Heiða Kristín Helgadóttir|Heiða Kristín Helgadóttir]]
|2013
|2015
|-
|[[Björt Ólafsdóttir]]
|2015
|2017
|-
|[[Theodóra S. Þorsteinsdóttir|Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir]]
|2017
|2018
|}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.bjortframtid.is/ Heimasíða Bjartrar framtíðar] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160624223706/http://www.bjortframtid.is/ |date=2016-06-24 }}
* [http://eyjan.pressan.is/frettir/2012/02/04/bjort-framtid-er-med-formann-og-stjornarformann-fyrrverandi-framsoknarmenn-aberandi-i-stjorninni/ Björt framtíð með formann og stjórnarformann. Fyrrverandi framsóknarmenn í stjórninni] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160624184625/http://eyjan.pressan.is/frettir/2012/02/04/bjort-framtid-er-med-formann-og-stjornarformann-fyrrverandi-framsoknarmenn-aberandi-i-stjorninni/ |date=2016-06-24 }}
* [http://www.visir.is/bjort-framtid/article/2012708169971 Björt framtíð] Grein eftir Heiðu Kristínu Helgadóttur og Guðmund Steingrímsson.
{{Íslensk stjórnmál}}
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálaflokkar]]
{{s|2012}}
[[Flokkur:Stofnað 2012]]
96tu9y9a64wl30m0z0y8b55d1cdzor9
1922705
1922704
2025-07-05T13:10:32Z
Bjarki S
9
/* Endalok */
1922705
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálaflokkur
|litur={{Flokkslitur|BF}}
|flokksnafn_íslenska = Björt framtíð
|mynd = [[Mynd:Bjortframtid.png|100px|center|Merki Bjartrar framtíðar]]
|formaður = [[Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir]]
|þingflokksformaður =
|stofnár = [[2012]]
|höfuðstöðvar = Austurstræti 8–10
|hugmyndafræði = [[Frjálslyndi]]<br />[[umhverfisvernd]]<br />[[víðsýni]]<br />[[Evrópustefna]]
|einkennislitur = fjólublár {{Colorbox|{{Flokkslitur|BF}}}}
|bókstafur = A
|vefsíða = [https://web.archive.org/web/20181104183117/http://www.bjortframtid.is/ bjortframtid.is]{{ref|a|[a]}}
|fótnóta = {{note|a|a}} Afrit síðu frá 2018 á vefsafni. Lénið er nú í eigu ótengdra aðila.
}}
'''Björt framtíð''' var [[Íslenskir stjórnmálaflokkar|íslenskur]] [[stjórnmálaflokkur]] sem var stofnaður árið [[2012]]. Að stofnun flokksins komu [[Guðmundur Steingrímsson]], sem áður hafði verið í [[Samfylkingin|Samfylkingunni]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]] og [[Heiða Kristín Helgadóttir]], sem hefur komið að [[Besti flokkurinn|Besta flokknum]].<ref>http://www.visir.is/bjort-framtid-stofnud-i-dag/article/2012120209520</ref> [[Listabókstafur]] Bjartrar framtíðar var A.<ref>{{cite web |url=http://www.bjortframtid.is/um-okkur/merkid/ |title=Geymd eintak |access-date=2016-10-29 |archive-date=2016-10-31 |archive-url=https://web.archive.org/web/20161031232712/http://www.bjortframtid.is/um-okkur/merkid/ |url-status=dead }}</ref> Flokkurinn var með sæti á þingi frá [[2013]] til [[2017]] en missti alla sína þingmenn í [[Alþingiskosningar 2017|alþingiskosningum 2017]]. Flokkurinn fékk einnig fulltrúa kjörna í sjö sveitarfélögum í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014|sveitarstjórnarkosningunum 2014]]. Í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2018|sveitastjórnarkosningunum árið 2018]] bauð Björt framtíð aðeins fram í [[Kópavogur|Kópavogi]] í samstarfi með [[Viðreisn]]. Ekkert starf hefur farið fram í flokknum síðan [[2019]] og var listabókstafur flokksins lagður niður árið [[2021]].
== Stofnun ==
Björt framtíð bauð í fyrsta skipti fram í [[Alþingiskosningar 2013|Alþingiskosningunum 2013]] og fékk 8,2% og 6 þingmenn en þá var [[Guðmundur Steingrímsson]] formaður. Veturinn 2013 sameinaðist [[Besti flokkurinn]] Bjartri framtíð. Guðmundur hætti sem formaður árið 2015, meðal annars vegna slæms gengis í skoðanakönnunum.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/08/22/haettir_sem_formadur/</ref> [[Óttar Proppé]] var sjálfkjörinn formaður flokksins í [[september]] [[2015]].<ref name=":0">http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/09/05/ottarr_sjalfkjorinn_formadur/</ref> [[Brynhildur S. Björnsdóttir]] var sömuleiðis kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar í [[september]] [[2015]].<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/09/05/brynhildur_nyr_stjornarformadur/ ''Merkið'', af Bjortframtid.is]</ref>
== Ríkisstjórnarsamstarf ==
Í [[Alþingiskosningar 2016|alþingiskosningum 2016]] hlaut Björt framtíð 7,2% atkvæða og fékk fjóra menn kjörna. Björt framtíð myndaði ríkisstjórn með [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinum]] og [[Viðreisn]] í [[janúar]] [[2017]].<ref>http://www.vb.is/frettir/bjort-framtid-og-vidreisn-samthykkja/134597/?q=Björt%20framtíð</ref> Í [[september]] sama ár ákvað Björt framtíð að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu þar sem þau töldu [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarna Benediktsson,]] þáverandi forsætisráðherra, hafa gerst sekan um trúnaðarbrest þegar hann upplýsti ríkisstjórnina ekki um bréf sem faðir hans hafði skrifað og varðaði uppreisn æru dæmds barnaníðings.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242531442d/-eg-skil-ad-folki-se-mis-bodid-|title=„Ég skil að fólki sé misboðið“ - Vísir|last=Guðmundsdóttir|first=Auður Ösp|date=2024-02-20|website=visir.is|language=is|access-date=2024-02-22}}</ref><ref>http://www.ruv.is/frett/rikisstjornin-fallin-og-kosninga-krafist</ref> Í kjölfarið var þing rofið og kosið á ný í [[október]] [[Alþingiskosningar 2017|2017]]. Björt framtíð hlaut 1,2% greiddra atkvæða í [[Alþingiskosningar 2017|kosningunum]] og féll af þingi. [[Óttarr Proppé]] hætti sem formaður flokksins þremur dögum eftir kosningarnar<ref>https://kjarninn.is/frettir/2017-10-31-ottarr-proppe-haettur-sem-formadur-bjartrar-framtidar/</ref> og [[Björt Ólafsdóttir]] tók við formennsku í flokknum í [[nóvember]].<ref>https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/11/25/bjort_nyr_formadur_bjartrar_framtidar/</ref>
== Endalok ==
[[Theodóra S. Þorsteinsdóttir|Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir]] tók síðar við formennskunskunni árið [[2018]].<ref name=":1">https://www.visir.is/g/20191955114d</ref> Flokkurinn bauð ekki fram neina lista í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2018|sveitarstjórnarkosningum 2018]] nema í [[Kópavogur|Kópavogi]] þegar að þau voru með [[Viðreisn]] í einn sameinaðan lista, sem að hét ''BF-Viðreisn'', en listinn bauð einungis fram undir merkjum Viðreisnar í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosningunum 2022]]. Árið [[2019]] lýsti [[Theodóra S. Þorsteinsdóttir|Theodóra Sigurlaug]], formaður flokksins yfir því að það væru uppi hugmyndir um að flokkurinn myndi sameinast [[Viðreisn]], en það hefur ekki ennþá gerst.<ref name=":1" /> Flokkurinn bauð ekki fram neina lista í [[Alþingiskosningar|þingkosningunum 2021]] eða [[Alþingiskosningar 2024|2024]]. Listabókstafur flokksins var lagður niður 2021 og flokkurinn er ekki skráður á lista Ríkisskattstjóra yfir starfandi stjórnmálasamtök.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/felagasamtok-og-onnur-felog/listi-yfir-skrad-stjornmalasamtok/|titill=Listi yfir skráð stjórnmálasamtök|útgefandi=Ríkisskattstjóri|mánuðurskoðað=5. júlí|árskoðað=2025}}</ref> Félagið að baki flokknum hefur ekki verið formlega afskráð en síðasti ársreikningur sem það skilaði inn var fyrir árið 2017.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/4401120130|titill=Fyrirtækjaskrá - Björt framtíð (4401120130)|útgefandi=Ríkisskattstjóri|mánuðurskoðað=5. júlí|árskoðað=2025}}</ref>
== Formenn ==
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" |Formaður
!Kjörinn
!Hætti
!Aldur við embættistöku
|-
|[[Mynd:Gudmundur Steingrimsson 2 (cropped).jpg|frameless|84x84dp]]
|[[Guðmundur Steingrímsson]]
|2013
|2015
|39
|-
|[[Mynd:Óttarr Proppé, ESC2014 Meet & Greet (crop).jpg|frameless|85x85dp]]
|[[Óttarr Proppé|Óttar Proppé]]
|2015
|2017
|46
|-
|[[Mynd:Björt Ólafsdóttir 25.04.17.jpg|frameless|71x71dp]]
|[[Björt Ólafsdóttir]]
|2017
|2018
|34
|-
|
|[[Theodóra S. Þorsteinsdóttir|Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir]]
|2018
|Enn í embætti
|49
|}
=== Varaformenn ===
{| class="wikitable"
|+
!Varaformaður
!Kjörinn
!Hætti
|-
|[[Heiða Kristín Helgadóttir|Heiða Kristín Helgadóttir]]
|2013
|2015
|-
|[[Björt Ólafsdóttir]]
|2015
|2017
|-
|[[Theodóra S. Þorsteinsdóttir|Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir]]
|2017
|2018
|}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.bjortframtid.is/ Heimasíða Bjartrar framtíðar] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160624223706/http://www.bjortframtid.is/ |date=2016-06-24 }}
* [http://eyjan.pressan.is/frettir/2012/02/04/bjort-framtid-er-med-formann-og-stjornarformann-fyrrverandi-framsoknarmenn-aberandi-i-stjorninni/ Björt framtíð með formann og stjórnarformann. Fyrrverandi framsóknarmenn í stjórninni] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160624184625/http://eyjan.pressan.is/frettir/2012/02/04/bjort-framtid-er-med-formann-og-stjornarformann-fyrrverandi-framsoknarmenn-aberandi-i-stjorninni/ |date=2016-06-24 }}
* [http://www.visir.is/bjort-framtid/article/2012708169971 Björt framtíð] Grein eftir Heiðu Kristínu Helgadóttur og Guðmund Steingrímsson.
{{Íslensk stjórnmál}}
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálaflokkar]]
{{s|2012}}
[[Flokkur:Stofnað 2012]]
6xn5wi5stx4rl74o6motcz0p2fo4q6j
1922706
1922705
2025-07-05T13:14:24Z
Bjarki S
9
/* Formenn */
1922706
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálaflokkur
|litur={{Flokkslitur|BF}}
|flokksnafn_íslenska = Björt framtíð
|mynd = [[Mynd:Bjortframtid.png|100px|center|Merki Bjartrar framtíðar]]
|formaður = [[Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir]]
|þingflokksformaður =
|stofnár = [[2012]]
|höfuðstöðvar = Austurstræti 8–10
|hugmyndafræði = [[Frjálslyndi]]<br />[[umhverfisvernd]]<br />[[víðsýni]]<br />[[Evrópustefna]]
|einkennislitur = fjólublár {{Colorbox|{{Flokkslitur|BF}}}}
|bókstafur = A
|vefsíða = [https://web.archive.org/web/20181104183117/http://www.bjortframtid.is/ bjortframtid.is]{{ref|a|[a]}}
|fótnóta = {{note|a|a}} Afrit síðu frá 2018 á vefsafni. Lénið er nú í eigu ótengdra aðila.
}}
'''Björt framtíð''' var [[Íslenskir stjórnmálaflokkar|íslenskur]] [[stjórnmálaflokkur]] sem var stofnaður árið [[2012]]. Að stofnun flokksins komu [[Guðmundur Steingrímsson]], sem áður hafði verið í [[Samfylkingin|Samfylkingunni]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]] og [[Heiða Kristín Helgadóttir]], sem hefur komið að [[Besti flokkurinn|Besta flokknum]].<ref>http://www.visir.is/bjort-framtid-stofnud-i-dag/article/2012120209520</ref> [[Listabókstafur]] Bjartrar framtíðar var A.<ref>{{cite web |url=http://www.bjortframtid.is/um-okkur/merkid/ |title=Geymd eintak |access-date=2016-10-29 |archive-date=2016-10-31 |archive-url=https://web.archive.org/web/20161031232712/http://www.bjortframtid.is/um-okkur/merkid/ |url-status=dead }}</ref> Flokkurinn var með sæti á þingi frá [[2013]] til [[2017]] en missti alla sína þingmenn í [[Alþingiskosningar 2017|alþingiskosningum 2017]]. Flokkurinn fékk einnig fulltrúa kjörna í sjö sveitarfélögum í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014|sveitarstjórnarkosningunum 2014]]. Í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2018|sveitastjórnarkosningunum árið 2018]] bauð Björt framtíð aðeins fram í [[Kópavogur|Kópavogi]] í samstarfi með [[Viðreisn]]. Ekkert starf hefur farið fram í flokknum síðan [[2019]] og var listabókstafur flokksins lagður niður árið [[2021]].
== Stofnun ==
Björt framtíð bauð í fyrsta skipti fram í [[Alþingiskosningar 2013|Alþingiskosningunum 2013]] og fékk 8,2% og 6 þingmenn en þá var [[Guðmundur Steingrímsson]] formaður. Veturinn 2013 sameinaðist [[Besti flokkurinn]] Bjartri framtíð. Guðmundur hætti sem formaður árið 2015, meðal annars vegna slæms gengis í skoðanakönnunum.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/08/22/haettir_sem_formadur/</ref> [[Óttar Proppé]] var sjálfkjörinn formaður flokksins í [[september]] [[2015]].<ref name=":0">http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/09/05/ottarr_sjalfkjorinn_formadur/</ref> [[Brynhildur S. Björnsdóttir]] var sömuleiðis kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar í [[september]] [[2015]].<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/09/05/brynhildur_nyr_stjornarformadur/ ''Merkið'', af Bjortframtid.is]</ref>
== Ríkisstjórnarsamstarf ==
Í [[Alþingiskosningar 2016|alþingiskosningum 2016]] hlaut Björt framtíð 7,2% atkvæða og fékk fjóra menn kjörna. Björt framtíð myndaði ríkisstjórn með [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinum]] og [[Viðreisn]] í [[janúar]] [[2017]].<ref>http://www.vb.is/frettir/bjort-framtid-og-vidreisn-samthykkja/134597/?q=Björt%20framtíð</ref> Í [[september]] sama ár ákvað Björt framtíð að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu þar sem þau töldu [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarna Benediktsson,]] þáverandi forsætisráðherra, hafa gerst sekan um trúnaðarbrest þegar hann upplýsti ríkisstjórnina ekki um bréf sem faðir hans hafði skrifað og varðaði uppreisn æru dæmds barnaníðings.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242531442d/-eg-skil-ad-folki-se-mis-bodid-|title=„Ég skil að fólki sé misboðið“ - Vísir|last=Guðmundsdóttir|first=Auður Ösp|date=2024-02-20|website=visir.is|language=is|access-date=2024-02-22}}</ref><ref>http://www.ruv.is/frett/rikisstjornin-fallin-og-kosninga-krafist</ref> Í kjölfarið var þing rofið og kosið á ný í [[október]] [[Alþingiskosningar 2017|2017]]. Björt framtíð hlaut 1,2% greiddra atkvæða í [[Alþingiskosningar 2017|kosningunum]] og féll af þingi. [[Óttarr Proppé]] hætti sem formaður flokksins þremur dögum eftir kosningarnar<ref>https://kjarninn.is/frettir/2017-10-31-ottarr-proppe-haettur-sem-formadur-bjartrar-framtidar/</ref> og [[Björt Ólafsdóttir]] tók við formennsku í flokknum í [[nóvember]].<ref>https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/11/25/bjort_nyr_formadur_bjartrar_framtidar/</ref>
== Endalok ==
[[Theodóra S. Þorsteinsdóttir|Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir]] tók síðar við formennskunskunni árið [[2018]].<ref name=":1">https://www.visir.is/g/20191955114d</ref> Flokkurinn bauð ekki fram neina lista í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2018|sveitarstjórnarkosningum 2018]] nema í [[Kópavogur|Kópavogi]] þegar að þau voru með [[Viðreisn]] í einn sameinaðan lista, sem að hét ''BF-Viðreisn'', en listinn bauð einungis fram undir merkjum Viðreisnar í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosningunum 2022]]. Árið [[2019]] lýsti [[Theodóra S. Þorsteinsdóttir|Theodóra Sigurlaug]], formaður flokksins yfir því að það væru uppi hugmyndir um að flokkurinn myndi sameinast [[Viðreisn]], en það hefur ekki ennþá gerst.<ref name=":1" /> Flokkurinn bauð ekki fram neina lista í [[Alþingiskosningar|þingkosningunum 2021]] eða [[Alþingiskosningar 2024|2024]]. Listabókstafur flokksins var lagður niður 2021 og flokkurinn er ekki skráður á lista Ríkisskattstjóra yfir starfandi stjórnmálasamtök.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/felagasamtok-og-onnur-felog/listi-yfir-skrad-stjornmalasamtok/|titill=Listi yfir skráð stjórnmálasamtök|útgefandi=Ríkisskattstjóri|mánuðurskoðað=5. júlí|árskoðað=2025}}</ref> Félagið að baki flokknum hefur ekki verið formlega afskráð en síðasti ársreikningur sem það skilaði inn var fyrir árið 2017.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/4401120130|titill=Fyrirtækjaskrá - Björt framtíð (4401120130)|útgefandi=Ríkisskattstjóri|mánuðurskoðað=5. júlí|árskoðað=2025}}</ref>
== Formenn ==
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" |Formaður
!Kjörinn
!Hætti
!Aldur við embættistöku
|-
|[[Mynd:Gudmundur Steingrimsson 2 (cropped).jpg|frameless|84x84dp]]
|[[Guðmundur Steingrímsson]]
|2013
|2015
|39
|-
|[[Mynd:Óttarr Proppé 2016.jpg|frameless|85x85dp]]
|[[Óttarr Proppé|Óttar Proppé]]
|2015
|2017
|46
|-
|[[Mynd:Björt Ólafsdóttir 2016.jpg|frameless|85x85dp]]
|[[Björt Ólafsdóttir]]
|2017
|2018
|34
|-
|
|[[Theodóra S. Þorsteinsdóttir|Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir]]
|2018
|Enn í embætti
|49
|}
=== Varaformenn ===
{| class="wikitable"
|+
!Varaformaður
!Kjörinn
!Hætti
|-
|[[Heiða Kristín Helgadóttir|Heiða Kristín Helgadóttir]]
|2013
|2015
|-
|[[Björt Ólafsdóttir]]
|2015
|2017
|-
|[[Theodóra S. Þorsteinsdóttir|Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir]]
|2017
|2018
|}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.bjortframtid.is/ Heimasíða Bjartrar framtíðar] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160624223706/http://www.bjortframtid.is/ |date=2016-06-24 }}
* [http://eyjan.pressan.is/frettir/2012/02/04/bjort-framtid-er-med-formann-og-stjornarformann-fyrrverandi-framsoknarmenn-aberandi-i-stjorninni/ Björt framtíð með formann og stjórnarformann. Fyrrverandi framsóknarmenn í stjórninni] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160624184625/http://eyjan.pressan.is/frettir/2012/02/04/bjort-framtid-er-med-formann-og-stjornarformann-fyrrverandi-framsoknarmenn-aberandi-i-stjorninni/ |date=2016-06-24 }}
* [http://www.visir.is/bjort-framtid/article/2012708169971 Björt framtíð] Grein eftir Heiðu Kristínu Helgadóttur og Guðmund Steingrímsson.
{{Íslensk stjórnmál}}
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálaflokkar]]
{{s|2012}}
[[Flokkur:Stofnað 2012]]
pdxrv7kpdc8mkdtm351zv2n1y2t4kcy
1922707
1922706
2025-07-05T13:25:58Z
Bjarki S
9
/* Formenn */
1922707
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálaflokkur
|litur={{Flokkslitur|BF}}
|flokksnafn_íslenska = Björt framtíð
|mynd = [[Mynd:Bjortframtid.png|100px|center|Merki Bjartrar framtíðar]]
|formaður = [[Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir]]
|þingflokksformaður =
|stofnár = [[2012]]
|höfuðstöðvar = Austurstræti 8–10
|hugmyndafræði = [[Frjálslyndi]]<br />[[umhverfisvernd]]<br />[[víðsýni]]<br />[[Evrópustefna]]
|einkennislitur = fjólublár {{Colorbox|{{Flokkslitur|BF}}}}
|bókstafur = A
|vefsíða = [https://web.archive.org/web/20181104183117/http://www.bjortframtid.is/ bjortframtid.is]{{ref|a|[a]}}
|fótnóta = {{note|a|a}} Afrit síðu frá 2018 á vefsafni. Lénið er nú í eigu ótengdra aðila.
}}
'''Björt framtíð''' var [[Íslenskir stjórnmálaflokkar|íslenskur]] [[stjórnmálaflokkur]] sem var stofnaður árið [[2012]]. Að stofnun flokksins komu [[Guðmundur Steingrímsson]], sem áður hafði verið í [[Samfylkingin|Samfylkingunni]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]] og [[Heiða Kristín Helgadóttir]], sem hefur komið að [[Besti flokkurinn|Besta flokknum]].<ref>http://www.visir.is/bjort-framtid-stofnud-i-dag/article/2012120209520</ref> [[Listabókstafur]] Bjartrar framtíðar var A.<ref>{{cite web |url=http://www.bjortframtid.is/um-okkur/merkid/ |title=Geymd eintak |access-date=2016-10-29 |archive-date=2016-10-31 |archive-url=https://web.archive.org/web/20161031232712/http://www.bjortframtid.is/um-okkur/merkid/ |url-status=dead }}</ref> Flokkurinn var með sæti á þingi frá [[2013]] til [[2017]] en missti alla sína þingmenn í [[Alþingiskosningar 2017|alþingiskosningum 2017]]. Flokkurinn fékk einnig fulltrúa kjörna í sjö sveitarfélögum í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014|sveitarstjórnarkosningunum 2014]]. Í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2018|sveitastjórnarkosningunum árið 2018]] bauð Björt framtíð aðeins fram í [[Kópavogur|Kópavogi]] í samstarfi með [[Viðreisn]]. Ekkert starf hefur farið fram í flokknum síðan [[2019]] og var listabókstafur flokksins lagður niður árið [[2021]].
== Stofnun ==
Björt framtíð bauð í fyrsta skipti fram í [[Alþingiskosningar 2013|Alþingiskosningunum 2013]] og fékk 8,2% og 6 þingmenn en þá var [[Guðmundur Steingrímsson]] formaður. Veturinn 2013 sameinaðist [[Besti flokkurinn]] Bjartri framtíð. Guðmundur hætti sem formaður árið 2015, meðal annars vegna slæms gengis í skoðanakönnunum.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/08/22/haettir_sem_formadur/</ref> [[Óttar Proppé]] var sjálfkjörinn formaður flokksins í [[september]] [[2015]].<ref name=":0">http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/09/05/ottarr_sjalfkjorinn_formadur/</ref> [[Brynhildur S. Björnsdóttir]] var sömuleiðis kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar í [[september]] [[2015]].<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/09/05/brynhildur_nyr_stjornarformadur/ ''Merkið'', af Bjortframtid.is]</ref>
== Ríkisstjórnarsamstarf ==
Í [[Alþingiskosningar 2016|alþingiskosningum 2016]] hlaut Björt framtíð 7,2% atkvæða og fékk fjóra menn kjörna. Björt framtíð myndaði ríkisstjórn með [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinum]] og [[Viðreisn]] í [[janúar]] [[2017]].<ref>http://www.vb.is/frettir/bjort-framtid-og-vidreisn-samthykkja/134597/?q=Björt%20framtíð</ref> Í [[september]] sama ár ákvað Björt framtíð að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu þar sem þau töldu [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarna Benediktsson,]] þáverandi forsætisráðherra, hafa gerst sekan um trúnaðarbrest þegar hann upplýsti ríkisstjórnina ekki um bréf sem faðir hans hafði skrifað og varðaði uppreisn æru dæmds barnaníðings.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242531442d/-eg-skil-ad-folki-se-mis-bodid-|title=„Ég skil að fólki sé misboðið“ - Vísir|last=Guðmundsdóttir|first=Auður Ösp|date=2024-02-20|website=visir.is|language=is|access-date=2024-02-22}}</ref><ref>http://www.ruv.is/frett/rikisstjornin-fallin-og-kosninga-krafist</ref> Í kjölfarið var þing rofið og kosið á ný í [[október]] [[Alþingiskosningar 2017|2017]]. Björt framtíð hlaut 1,2% greiddra atkvæða í [[Alþingiskosningar 2017|kosningunum]] og féll af þingi. [[Óttarr Proppé]] hætti sem formaður flokksins þremur dögum eftir kosningarnar<ref>https://kjarninn.is/frettir/2017-10-31-ottarr-proppe-haettur-sem-formadur-bjartrar-framtidar/</ref> og [[Björt Ólafsdóttir]] tók við formennsku í flokknum í [[nóvember]].<ref>https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/11/25/bjort_nyr_formadur_bjartrar_framtidar/</ref>
== Endalok ==
[[Theodóra S. Þorsteinsdóttir|Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir]] tók síðar við formennskunskunni árið [[2018]].<ref name=":1">https://www.visir.is/g/20191955114d</ref> Flokkurinn bauð ekki fram neina lista í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2018|sveitarstjórnarkosningum 2018]] nema í [[Kópavogur|Kópavogi]] þegar að þau voru með [[Viðreisn]] í einn sameinaðan lista, sem að hét ''BF-Viðreisn'', en listinn bauð einungis fram undir merkjum Viðreisnar í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022|sveitarstjórnarkosningunum 2022]]. Árið [[2019]] lýsti [[Theodóra S. Þorsteinsdóttir|Theodóra Sigurlaug]], formaður flokksins yfir því að það væru uppi hugmyndir um að flokkurinn myndi sameinast [[Viðreisn]], en það hefur ekki ennþá gerst.<ref name=":1" /> Flokkurinn bauð ekki fram neina lista í [[Alþingiskosningar|þingkosningunum 2021]] eða [[Alþingiskosningar 2024|2024]]. Listabókstafur flokksins var lagður niður 2021 og flokkurinn er ekki skráður á lista Ríkisskattstjóra yfir starfandi stjórnmálasamtök.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/felagasamtok-og-onnur-felog/listi-yfir-skrad-stjornmalasamtok/|titill=Listi yfir skráð stjórnmálasamtök|útgefandi=Ríkisskattstjóri|mánuðurskoðað=5. júlí|árskoðað=2025}}</ref> Félagið að baki flokknum hefur ekki verið formlega afskráð en síðasti ársreikningur sem það skilaði inn var fyrir árið 2017.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/4401120130|titill=Fyrirtækjaskrá - Björt framtíð (4401120130)|útgefandi=Ríkisskattstjóri|mánuðurskoðað=5. júlí|árskoðað=2025}}</ref>
== Formenn ==
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" |Formaður
!Kjörinn
!Hætti
!Aldur við embættistöku
|-
|[[Mynd:Gudmundur Steingrimsson 2 (cropped).jpg|frameless|84x84dp]]
|[[Guðmundur Steingrímsson]]
|2013
|2015
|39
|-
|[[Mynd:Óttarr Proppé 2016.jpg|frameless|85x85dp]]
|[[Óttarr Proppé|Óttar Proppé]]
|2015
|2017
|46
|-
|[[Mynd:Björt Ólafsdóttir 2016.jpg|frameless|85x85dp]]
|[[Björt Ólafsdóttir]]
|2017
|2018
|34
|-
|[[Mynd:Theodóra S. Þorsteinsdóttir 2016.jpg|frameless|85x85dp]]
|[[Theodóra S. Þorsteinsdóttir|Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir]]
|2018
|
|49
|}
=== Varaformenn ===
{| class="wikitable"
|+
!Varaformaður
!Kjörinn
!Hætti
|-
|[[Heiða Kristín Helgadóttir|Heiða Kristín Helgadóttir]]
|2013
|2015
|-
|[[Björt Ólafsdóttir]]
|2015
|2017
|-
|[[Theodóra S. Þorsteinsdóttir|Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir]]
|2017
|2018
|}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.bjortframtid.is/ Heimasíða Bjartrar framtíðar] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160624223706/http://www.bjortframtid.is/ |date=2016-06-24 }}
* [http://eyjan.pressan.is/frettir/2012/02/04/bjort-framtid-er-med-formann-og-stjornarformann-fyrrverandi-framsoknarmenn-aberandi-i-stjorninni/ Björt framtíð með formann og stjórnarformann. Fyrrverandi framsóknarmenn í stjórninni] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160624184625/http://eyjan.pressan.is/frettir/2012/02/04/bjort-framtid-er-med-formann-og-stjornarformann-fyrrverandi-framsoknarmenn-aberandi-i-stjorninni/ |date=2016-06-24 }}
* [http://www.visir.is/bjort-framtid/article/2012708169971 Björt framtíð] Grein eftir Heiðu Kristínu Helgadóttur og Guðmund Steingrímsson.
{{Íslensk stjórnmál}}
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálaflokkar]]
{{s|2012}}
[[Flokkur:Stofnað 2012]]
9qahfgnqjqur1sjvsmzj2qt36byqbc7
Mario Beccaria
0
131178
1922770
1887778
2025-07-05T22:59:39Z
TKSnaevarr
53243
1922770
wikitext
text/x-wiki
[[File:IT deputy mario beccaria before 1976.jpg|200px|right|thumb|Mario Beccaria]]
'''Mario Beccaria''' (fæddur í [[Sant'Angelo Lodigiano]] [[18. júní]] [[1920]], dáinn [[22. nóvember]] [[2003]]) var [[Ítalía|ítalskur]] stjórnmálamaður og [[borgarstjóri]] í [[Sant'Angelo Lodigiano]] frá [[1960]] til [[1964]].<ref>[http://www.hoepli.it/libro/ambizioni-e-reputazioni-elites-nel-lodigiano-tra-eta-moderna-e-contemporanea/9788856849721.html Ambizioni e reputazioni: élite nel Lodigiano tra età moderna e contemporanea (pag. 209)] (ítalska)</ref>
Hann var meðlimur í hreyfingu ''Ítalskra kristilegra demókrata'' [[1968]] til [[1972]] og [[1972]] til [[1976]].<ref>[http://www.francoangeli.it/Ricerca/Scheda_libro.aspx?CodiceLibro=1573.352 Il Lodigiano nel Novecento: la cultura (pag. 431)] (ítalska)</ref>
Í Sant'Angelo Lodigiano hefur gata verið nefnd eftir honum.<ref>[https://strade-italia.openalfa.com/vie/via-onorevole-mario-beccaria-sant-angelo-lodigiano Via Onorevole Mario Beccaria, Sant'Angelo Lodigiano] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20151029161520/https://strade-italia.openalfa.com/vie/via-onorevole-mario-beccaria-sant-angelo-lodigiano |date=2015-10-29 }} (ítalska)</ref><ref>[http://www.nautilaus.com/il_ponte/dicembre2003/Beccaria.htm Ricordando Mario Beccaria] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20151127030534/http://www.nautilaus.com/il_ponte/dicembre2003/Beccaria.htm |date=2015-11-27 }} (ítalska)</ref>
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
* [http://storia.camera.it/deputato/mario-beccaria-19200618 Þingstörf Mario Beccaria] (ítalska)
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
titill=[[Borgarstjóri]] í [[Sant'Angelo Lodigiano]] |
frá=1960|
til=1964|
fyrir=Gino Pasetti|
eftir=Giancarlo Manzoni|
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Beccaria, Mario}}
[[Flokkur:Ítalskir stjórnmálamenn|Beccaria, Mario]]
[[Flokkur:Borgarstjórar á Ítalíu|Beccaria, Mario]]
{{fd|1920|2003}}
pio48ase2i0ik30ld7c55vru7rioxr8
Orrustan um Frakkland
0
141200
1922747
1711191
2025-07-05T20:15:23Z
TKSnaevarr
53243
1922747
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox military conflict
| conflict = Orrustan um Frakkland
| partof = [[Vesturvígstöðvar seinni heimsstyrjaldarinnar|vesturvígstöðvum]] [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]]
| image = Battle of France Infobox.png
| image_upright = 1.0
| caption = Réttsælis frá efra horni til vinstri: {{flatlist|
* Herbúnaður skilinn eftir í Frakklandi
* [[Þriðja ríkið|Þýskir]] [[Þýskalandsher|hermenn]] marsera í gegnum [[París]]
* [[Bretland|Breskir]] [[Bretlandsher|hermenn]] virða fyrir sér þýska skriðdrekabyssu
* Ónýtur [[Þriðja franska lýðveldið|Franskur]] [[Panhard 178|brynbíll]]
* [[Þriðja franska lýðveldið|Franskir]] [[Frakklandsher|hermenn]] á leið í þýskar fangabúðir
* [[Þriðja ríkið|Þýskir]] [[Panzer II]]-skriðdrekar á leið gegnum [[Ardennafjöll]]
}}
| date = 10. maí – 25. júní 1940<br />({{Age in years, months, weeks and days|month1=05|day1=10|year1=1940|month2=06|day2=25|year2=1940}})
| place = [[Niðurlönd]] og [[Þriðja franska lýðveldið|Frakkland]]
| result = Sigur öxulveldanna
| territory = * [[Vichy-stjórnin]] stofnuð
* Hlutar Frakklands herteknir af Þjóðverjum og Ítölum
* Þýskaland innlimar [[Alsace–Lorraine]]
| combatant1 = {{plainlist|
* '''{{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Þriðja ríkið|Þýskaland]]'''
* {{flagdeco|Ítalía|1861}} [[Konungsríkið Ítalía|Ítalía]] (frá 10. júní)}}
| combatant2 = {{clist|bullets=yes|title={{flagicon|Frakkland}} [[Þriðja franska lýðveldið|Frakkland]]
|{{flagicon|Frakkland}} [[Franska Alsír]]{{sfn|Scheck|2010|p=426}}
|{{flagicon image|Merchant flag of French Morocco.svg}} [[Franska Marokkó]]{{sfn|Scheck|2010|p=426}}
|{{flagicon image|Flag of Tunisia with French canton.svg}} [[Franska Túnis]]{{sfn|Scheck|2010|p=426}}
|{{flagicon|Frakkland}} [[Franska Vestur-Afríka]]{{sfn|Scheck|2010|p=426}}
|{{flagicon|Frakkland}} [[Franska Madagaskar]]}}{{sfn|Scheck|2010|p=426}}
|{{flagicon|Frakkland}} [[Franska Indókína]]{{sfn|Scheck|2010|p=426}}
{{plainlist|
* {{flag|Belgía}}
* {{flag|Bretland}}
* {{flag|Holland}}
* {{flag|Pólland}}
* {{flag|Kanada|1921}}
* {{flag|Tékkóslóvakía}}
* {{flag|Lúxemborg}}
}}
| commander1 = {{plainlist|
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Erwin Rommel]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Erich von Manstein]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Walther von Brauchitsch]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Gerd von Rundstedt]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Fedor von Bock]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Wilhelm von Leeb]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Albert Kesselring]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Hugo Sperrle]]
* {{flagdeco|Ítalía|1861}} [[Úmbertó 2.|Úmbertó prins]]
}}
| commander2 = {{plainlist|
* {{nowrap|{{flagicon|Frakkland}} [[Maurice Gamelin]]{{efn|Til 17. maí|name="Until"}}}}
* {{flagicon|Frakkland}} [[Alphonse Georges]]{{efn|Til 17. maí|name="Until"}}
* {{flagicon|Frakkland}} [[Maxime Weygand]]{{efn|Frá 17. maí}}
* {{flagicon|Frakkland}} [[Gaston-Henri Billotte]]{{KIA}}
* {{flagicon|Frakkland}} [[Georges Blanchard]]
* {{flagicon|Frakkland}} [[André-Gaston Prételat]]
* {{flagicon|Frakkland}} [[Antoine-Marie-Benoît Besson|Benoît Besson]]
* {{flagicon|Frakkland}} [[René-Henri Olry]]
* {{flagicon|Belgía}} [[Leópold 3. Belgíukonungur|Leópold 3.]]
* {{flagicon|Bretland}} [[John Vereker, 6. vísigreifinn Gort|Gort lávarður]]
* {{nowrap|{{flagicon|Holland}} [[Henri Winkelman]]}}
}}
| strength1 = '''Þýskaland''': 141 deildir<br />7.378 byssur{{sfn|Umbreit|2015|p=279}}<br />2.445 skriðdrekar{{sfn|Umbreit|2015|p=279}}<br />5.638 flugvélar{{sfn|Hooton|2007|pp=47–48}}<br />3.300.000 hermenn{{sfn|David|2009|p=467}}<br />'''Ítalar í Alpafjöllum'''<br />22 deildir<br />3.000 byssur<br />300.000 hermenn<br />'''Alls:'''<br />3.600.000 hermenn
| strength2 = '''Bandamenn''': 135 deildir<br />13.974 byssur<br />3.383–4.071 franskir skriðdrekar{{sfn|Umbreit|2015|p=279}}{{sfn|Zaloga|2011|p=73}}<br /><2.935 flugvélar{{sfn|Hooton|2007|pp=47–48}}<br />3.300.000 hermenn <br />'''Frakkar í Alpafjöllum'''<br />5 deildir<br />~150.000 hermenn<br />'''Alls:'''<br />3.450.000 hermenn
| casualties1 = '''Þýskaland''': <br />27.074 drepnir <br />111.034 særðir<br />18.384 týndir{{sfn|Frieser|1995|p=400}}{{sfn|Sheppard|1990|p=88}}<br />1.129 flugmenn drepnir{{sfn|Hooton|2010|p=73}}<br />1.236–1.428 flugvélar eyðilagðar {{sfn|Frieser|1995|p=400}}{{sfn|Murray|1983|p=40}}<br />795–822{{sfn|Healy|2007|p=85}} skriðdrekar eyðilagðir<br />'''Þýskaland: 156.547'''<br /> '''Ítalía: 6.029–6.040'''<br />'''Mannfall alls: 162.587'''
| casualties2 = 73.000 drepnir<br />240.000 særðir<br />15.000 týndir{{efn|'''Frakkland:'''<br /> ≈60.000 drepnir<br />200.000 særðir<br />12.000 týndir{{sfn|Gorce|1988|p=496}}{{sfn|Quellien|2010|pp=262–263}}<br />'''Bretland:'''<br />3.500–5.000 drepnir<br />16.815 særðir<br />47.959 týndir eða teknir höndum{{sfn|Frieser|1995|p=400}}{{sfn|French|2001|p=156}}<ref>{{Cite web|url=https://archive.wikiwix.com/cache/index2.php?url=https://www.nationalarchives.gov.uk/education/worldwar2/theatres-of-war/western-europe/investigation/invasion/sources/docs/1/enlarge.htm#federation=archive.wikiwix.com&tab=url|title=The National Archives | World War II | Western Europe 1939–1945: Invasion | How worried was Britain about invasion 1940–41?|first=The National|last=Archives|website=archive.wikiwix.com|access-date=14 January 2023|archive-date=6 March 2023|archive-url=https://web.archive.org/web/20230306235527/https://archive.wikiwix.com/cache/index2.php?url=https://www.nationalarchives.gov.uk/education/worldwar2/theatres-of-war/western-europe/investigation/invasion/sources/docs/1/enlarge.htm#federation=archive.wikiwix.com&tab=url|url-status=live}}</ref><br />'''Belgía:'''<br />6.093 drepnir<br />15.850 særðir<br />500 týndir{{sfn|Dear|Foot|2005|p=96}}{{sfn|Ellis|1993|p=255}}<br />'''Holland:'''<br />2.332 drepnir<br />7.000 særðir<br />'''Pólland:'''<br />5.500 drepnir eða særðir<ref name="Jacobson, 2015, nopp">{{Cite web |last=Jacobson |first=Douglas |title=Article 9: Polish Army in France |url=http://douglaswjacobson.com/?page_id=102 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20151211005302/http://douglaswjacobson.com/?page_id=102 |archive-date=11 December 2015 |access-date=9 December 2015 |publisher=Douglas W. Jacobson}}</ref><br />'''Lúxemborg:'''<br />7 særðir<ref name= monument>{{cite news |title=Inauguration du Monument érigé à la Mémoire des Morts de la Force Armée de la guerre de 1940–1945| newspaper = Grand Duché de Luxembourg Ministére D'État Bulletin D'Information| issue = 10| volume = 4| location = Luxembourg| page = 147| language = fr| publisher = Service information et presse| date = 31 October 1948 |url=https://www.gouvernement.lu/1823469/BID_1948_10.pdf |access-date = 22 May 2020| archive-url = https://web.archive.org/web/20170108084234/https://www.gouvernement.lu/1823469/BID_1948_10.pdf| archive-date = 8 January 2017| url-status = dead}}</ref>}}<br />1.756.000 teknir höndum<br />1.274 franskar flugvélar eyðilagðar{{sfn|Hooton|2007|p=90}}<br /> 931 breskar flugvélar eyðilagðar{{sfn|Polmar|Allen|2012|p=305}}<br />1.749 franskir skriðdrekar eyðilagðir{{sfn|Zaloga|2011|p=73}}<br />689 breskir skriðdrekar eyðilagðir{{sfn|Fennell|2019|p=115}}<br />'''Alls: 2.084.000'''
}}
'''Orrustan um Frakkland''' eða '''fall Frakklands''' var innrás [[Þriðja ríkið|Þjóðverja]] í [[Þriðja franska lýðveldið|Frakkland]] úr [[Niðurlönd|Niðurlöndum]] í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]]. Á sex vikum frá 10. maí 1940 tókst Þjóðverjum að sigra hersveitir [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamanna]] og leggja undir sig Frakkland, [[Belgía|Belgíu]], [[Lúxemborg]] og [[Holland]]. Vopnuð átök á vesturvígstöðvum Evrópu enduðu þar með með sigri Þjóðverja þar til [[Innrásin í Normandí|bandamenn gerðu innrás í Normandí]] þann 6. júní 1944. [[Ítalía]] gekk einnig inn í stríðið þann 10. júní 1940 á meðan á innrásinni stóð og reyndi að gera innrás í Frakkland úr suðri.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1241334 Ítalir fóru í stríð með Þjóðverjum kl. 12 í nótt], ''Morgunblaðið'', 133. tölublað (11.06.1940), Blaðsíða 2.</ref>
Áætlun Þjóðverja fyrir innrásina skiptist í tvær aðgerðir: Í ''Fall Gelb'' („gulu aðgerðinni“) héldu brynvarðar þýskar hersveitir í gegn um [[Ardennafjöll]] og síðan meðfram Somme-dalnum og umkringdu þannig heri bandamanna sem höfðu haldið inn í Belgíu til að mæta innrásarhernum. Þjóðverjar ráku [[Bretland|breskar]], belgískar og franskar herdeildir út að hafinu og neyddu Breta til að flýja með landher sinn og nokkrar franskar herdeildir til Bretlands frá [[Dunkerque]] í „Dynamo-aðgerðinni“ svokölluðu.
Eftir undanhald breska hersins hófu Þjóðverjar ''Fall Rot'' eða „rauðu aðgerðina“ þann 5. júní. Sextíu herdeildir Frakka sem eftir voru á meginlandinu börðust heiftarlega gegn Þjóðverjum en tókst ekki að vinna bug á innrásarhernum þar sem Þjóðverjar nutu mikilla yfirburða í lofti og bryndeildir þeirra voru mun hreyfanlegri. Þjóðverjum tókst að komast í kringum Maginot-varnarlínuna og ráðast djúpt inn í Frakkland. Þýski herinn hertók [[París]] átakalaust þann 14. júní eftir að franska stjórnin var flúin og franski herinn í raun hruninn. Þýskir herforingjar hittu síðan franska embættismenn þann 18. júní og neyddu nýju frönsku ríkisstjórnina að samþykkja vopnahléssáttmála sem jafngiltu í raun skilyrðislausri uppgjöf.
Þann 22. júní var vopnahléssáttmáli undirritaður við Compiègne á milli Frakka og Þjóðverja. Fyrir vikið var Frakklandi skipt upp. [[Vichy-stjórnin]] sem [[Philippe Pétain]] marskálkur hafði stofnað leysti upp [[Þriðja franska lýðveldið|þriðja lýðveldið]] og Þjóðverjar hertóku norður- og austurhluta Frakklands.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4943595 Frakkland hefir tapað stríðinu], ''Alþýðumaðurinn'', 26. Tölublað (26.06.1940), Blaðsíða 1.</ref> Ítalir hertóku lítið svæði í suðausturhluta Frakklands en Vichy-stjórnin fékk áfram að ráða yfir suðurhlutanum sem var kallaður ''zone libre''. Þjóðverjar hertóku frjálsa suðurhlutann í nóvember 1942 þar til bandamenn frelsuðu Frakkland sumarið 1944.
==Heimildir==
* {{Cite book |last=Ellis |first=John |title=The World War II Data Book |year=1993 |publisher=Aurum Press |isbn=978-1-85410-254-6}}
* {{Cite book |last=Fennell |first=Jonathan |title=Fighting the People's War. The British and Commonwealth Armies and the Second World War |year=2019 |publisher=Cambridge University Press |isbn=978-1-107-03095-4 |location=Cambridge}}
* {{cite book |last1=Dear |first1=Ian |last2=Foot |first2=M. |title=The Oxford Companion to World War II |year=2005 |publisher=Oxford University Press |location=London |isbn=978-0-19-280666-6}}
* {{Cite book |last=French |first=David |title=Raising Churchill's Army: The British Army and the War against Germany, 1919–1945 |year=2001 |publisher=Oxford University Press |isbn=978-0-19-924630-4 |location=London}}
* {{Cite book |last=Frieser |first=Karl-Heinz |title=Blitzkrieg-Legende: Der Westfeldzug 1940, Operationen des Zweiten Weltkrieges |year=1995 |publisher=R. Oldenbourg |isbn=3-486-56124-3 |location=München |language=de |trans-title=The Blitzkrieg Myth: The Western Campaign in 1940, Operations of the Second World War |author-link=Karl-Heinz Frieser}}
* {{Cite book |last=Gorce |first=Paul-Marie de la |title=L'aventure coloniale de la France – L'Empire écartelé, 1936–1946 |year=1988 |publisher=Denoël |isbn=978-2-207-23520-1 |location=Paris |language=fr |trans-title=The French Colonial Adventure}}
* {{Cite book |last=Healy |first=Mark |editor-last=Prigent |editor-first=John |title=Panzerwaffe: The Campaigns in the West 1940 |volume=I |year=2007 |publisher=Ian Allan |location=London |isbn=978-0-7110-3239-2}}
* {{Cite book |last=Hooton |first=E. R. |title=Luftwaffe at War; Blitzkrieg in the West |year=2007 |publisher=Chevron/Ian Allan |isbn=978-1-85780-272-6 |location=London}}
* {{cite book |last=Hooton |first=E. R. |title=The Luftwaffe: A Study in Air Power 1933–1945 |publisher=Classic |year=2010 |isbn=978-1-906537-18-0}}
* {{Cite book |last1=Maier |first1=Klaus A. |last2=Rohde |first2=Horst |last3=Stegemann |first3=Bernd |last4=Umbreit |first4=Hans |title=[[Germany and the Second World War]]: Germany's Initial Conquests in Europe |year=2015 |orig-year=1991 |publisher=Militärgeschichtliches Forschungsamt [Research Institute for Military History] |editor-last=Falla |editor-first=P. S. |edition=Clarendon Press, Oxford |volume=II |location=Freiburg im Breisgau |language=en |translator-last=McMurry |translator-first=Dean S. |translator-last2=Osers |translator-first2=Ewald |isbn=978-0-19-873834-3}}
* {{Cite book |last=Murray |first=Williamson |title=Strategy for Defeat: The Luftwaffe 1933–1945 |year=1983 |publisher=Air University Press (US National Government Publication) |isbn=978-1-4294-9235-5 |edition=online |location=Maxwell Air Force Base, AL}}
* {{Cite book |last1=Polmar |first1=Norman |last2=Allen |first2= Thomas B. |title= World War II: The Encyclopedia of the War Years|year=2012 |publisher=Dover Publications |location=Mineola, N.Y. |edition=2nd |isbn=978-0-48-647962-0}}
* {{cite journal |last=Scheck |first=Raffael |title=French Colonial Soldiers in German Prisoner-of-War Camps (1940–1945) |journal=[[French History]] |year=2010 |volume=XXIV |issue=3 |pages=426 |doi=10.1093/fh/crq035}}
* {{Cite book |last=Sheppard |first=Alan |title=France, 1940: Blitzkrieg in the West |year=1990 |publisher=Osprey |isbn=978-0-85045-958-6 |location=Oxford}}
* {{Cite book |last=Quellien |first=Jean |title=La France pendant la Seconde Guerre mondiale – Atlas historique |year=2010 |publisher=éd. Fayard, ministère de la Défense |edition=online scan |language=fr |chapter=Les pertes humaines |oclc=812049413}}
* {{Cite book |last=Zaloga |first=Steven J. |title=Panzer IV vs Char B1 bis: France 1940 |year=2011 |publisher=Osprey |isbn=978-1-84908-378-2 |location=Oxford |author-link=Steven Zaloga}}
==Neðanmálsgreinar==
<references group="lower-alpha"/>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Seinni heimsstyrjöldin}}
[[Flokkur:1940]]
[[Flokkur:Orrustur í seinni heimsstyrjöldinni]]
[[Flokkur:Saga Frakklands]]
r1ayu1tcsgvqvept3i3kb95gzsj8dr8
1922748
1922747
2025-07-05T20:16:06Z
TKSnaevarr
53243
1922748
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox military conflict
| conflict = Orrustan um Frakkland
| partof = [[Vesturvígstöðvar seinni heimsstyrjaldarinnar|vesturvígstöðvum]] [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]]
| image = Battle of France Infobox.png
| image_upright = 1.0
| caption = Réttsælis frá efra horni til vinstri: {{flatlist|
* Herbúnaður skilinn eftir í Frakklandi
* [[Þriðja ríkið|Þýskir]] [[Þýskalandsher|hermenn]] marsera í gegnum [[París]]
* [[Bretland|Breskir]] [[Bretlandsher|hermenn]] virða fyrir sér þýska skriðdrekabyssu
* Ónýtur [[Þriðja franska lýðveldið|Franskur]] [[Panhard 178|brynbíll]]
* [[Þriðja franska lýðveldið|Franskir]] [[Frakklandsher|hermenn]] á leið í þýskar fangabúðir
* [[Þriðja ríkið|Þýskir]] [[Panzer II]]-skriðdrekar á leið gegnum [[Ardennafjöll]]
}}
| date = 10. maí – 25. júní 1940<br />({{Age in years, months, weeks and days|month1=05|day1=10|year1=1940|month2=06|day2=25|year2=1940}})
| place = [[Niðurlönd]] og [[Þriðja franska lýðveldið|Frakkland]]
| result = Sigur öxulveldanna
| territory = * [[Vichy-stjórnin]] stofnuð
* Hlutar Frakklands herteknir af Þjóðverjum og Ítölum
* Þýskaland innlimar [[Alsace–Lorraine]]
| combatant1 = {{plainlist|
* '''{{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Þriðja ríkið|Þýskaland]]'''
* {{flagdeco|Ítalía|1861}} [[Konungsríkið Ítalía|Ítalía]] (frá 10. júní)}}
| combatant2 = {{clist|bullets=yes|title={{flagicon|Frakkland}} [[Þriðja franska lýðveldið|Frakkland]]
|{{flagicon|Frakkland}} [[Franska Alsír]]{{sfn|Scheck|2010|p=426}}
|{{flagicon image|Merchant flag of French Morocco.svg}} [[Franska Marokkó]]{{sfn|Scheck|2010|p=426}}
|{{flagicon image|Flag of Tunisia with French canton.svg}} [[Franska Túnis]]{{sfn|Scheck|2010|p=426}}
|{{flagicon|Frakkland}} [[Franska Vestur-Afríka]]{{sfn|Scheck|2010|p=426}}
|{{flagicon|Frakkland}} [[Franska Madagaskar]]}}{{sfn|Scheck|2010|p=426}}
|{{flagicon|Frakkland}} [[Franska Indókína]]{{sfn|Scheck|2010|p=426}}
{{plainlist|
* {{flag|Belgía}}
* {{flag|Bretland}}
* {{flag|Holland}}
* {{flag|Pólland}}
* {{flag|Kanada|1921}}
* {{flag|Tékkóslóvakía}}
* {{flag|Lúxemborg}}
}}
| commander1 = {{plainlist|
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Erwin Rommel]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Erich von Manstein]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Walther von Brauchitsch]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Gerd von Rundstedt]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Fedor von Bock]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Wilhelm von Leeb]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Albert Kesselring]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Hugo Sperrle]]
* {{flagdeco|Ítalía|1861}} [[Úmbertó 2.|Úmbertó prins]]
}}
| commander2 = {{plainlist|
* {{nowrap|{{flagicon|Frakkland}} [[Maurice Gamelin]]{{efn|Til 17. maí|name="Until"}}}}
* {{flagicon|Frakkland}} [[Alphonse Georges]]{{efn|Til 17. maí|name="Until"}}
* {{flagicon|Frakkland}} [[Maxime Weygand]]{{efn|Frá 17. maí}}
* {{flagicon|Frakkland}} [[Gaston-Henri Billotte]]{{KIA}}
* {{flagicon|Frakkland}} [[Georges Blanchard]]
* {{flagicon|Frakkland}} [[André-Gaston Prételat]]
* {{flagicon|Frakkland}} [[Antoine-Marie-Benoît Besson|Benoît Besson]]
* {{flagicon|Frakkland}} [[René-Henri Olry]]
* {{flagicon|Belgía}} [[Leópold 3. Belgíukonungur|Leópold 3.]]
* {{flagicon|Bretland}} [[John Vereker, 6. vísigreifinn Gort|Gort lávarður]]
* {{nowrap|{{flagicon|Holland}} [[Henri Winkelman]]}}
}}
| strength1 = '''Þýskaland''': 141 deildir<br />7.378 byssur{{sfn|Umbreit|2015|p=279}}<br />2.445 skriðdrekar{{sfn|Umbreit|2015|p=279}}<br />5.638 flugvélar{{sfn|Hooton|2007|pp=47–48}}<br />3.300.000 hermenn{{sfn|David|2009|p=467}}<br />'''Ítalar í Alpafjöllum'''<br />22 deildir<br />3.000 byssur<br />300.000 hermenn<br />'''Alls:'''<br />3.600.000 hermenn
| strength2 = '''Bandamenn''': 135 deildir<br />13.974 byssur<br />3.383–4.071 franskir skriðdrekar{{sfn|Umbreit|2015|p=279}}{{sfn|Zaloga|2011|p=73}}<br /><2.935 flugvélar{{sfn|Hooton|2007|pp=47–48}}<br />3.300.000 hermenn <br />'''Frakkar í Alpafjöllum'''<br />5 deildir<br />~150.000 hermenn<br />'''Alls:'''<br />3.450.000 hermenn
| casualties1 = '''Þýskaland''': <br />27.074 drepnir <br />111.034 særðir<br />18.384 týndir{{sfn|Frieser|1995|p=400}}{{sfn|Sheppard|1990|p=88}}<br />1.129 flugmenn drepnir{{sfn|Hooton|2010|p=73}}<br />1.236–1.428 flugvélar eyðilagðar {{sfn|Frieser|1995|p=400}}{{sfn|Murray|1983|p=40}}<br />795–822{{sfn|Healy|2007|p=85}} skriðdrekar eyðilagðir<br />'''Þýskaland: 156.547'''<br /> '''Ítalía: 6.029–6.040'''<br />'''Mannfall alls: 162.587'''
| casualties2 = 73.000 drepnir<br />240.000 særðir<br />15.000 týndir{{efn|'''Frakkland:'''<br /> ≈60.000 drepnir<br />200.000 særðir<br />12.000 týndir{{sfn|Gorce|1988|p=496}}{{sfn|Quellien|2010|pp=262–263}}<br />'''Bretland:'''<br />3.500–5.000 drepnir<br />16.815 særðir<br />47.959 týndir eða teknir höndum{{sfn|Frieser|1995|p=400}}{{sfn|French|2001|p=156}}<ref>{{Cite web|url=https://archive.wikiwix.com/cache/index2.php?url=https://www.nationalarchives.gov.uk/education/worldwar2/theatres-of-war/western-europe/investigation/invasion/sources/docs/1/enlarge.htm#federation=archive.wikiwix.com&tab=url|title=The National Archives | World War II | Western Europe 1939–1945: Invasion | How worried was Britain about invasion 1940–41?|first=The National|last=Archives|website=archive.wikiwix.com|access-date=14 January 2023|archive-date=6 March 2023|archive-url=https://web.archive.org/web/20230306235527/https://archive.wikiwix.com/cache/index2.php?url=https://www.nationalarchives.gov.uk/education/worldwar2/theatres-of-war/western-europe/investigation/invasion/sources/docs/1/enlarge.htm#federation=archive.wikiwix.com&tab=url|url-status=live}}</ref><br />'''Belgía:'''<br />6.093 drepnir<br />15.850 særðir<br />500 týndir{{sfn|Dear|Foot|2005|p=96}}{{sfn|Ellis|1993|p=255}}<br />'''Holland:'''<br />2.332 drepnir<br />7.000 særðir<br />'''Pólland:'''<br />5.500 drepnir eða særðir<ref name="Jacobson, 2015, nopp">{{Cite web |last=Jacobson |first=Douglas |title=Article 9: Polish Army in France |url=http://douglaswjacobson.com/?page_id=102 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20151211005302/http://douglaswjacobson.com/?page_id=102 |archive-date=11 December 2015 |access-date=9 December 2015 |publisher=Douglas W. Jacobson}}</ref><br />'''Lúxemborg:'''<br />7 særðir<ref name= monument>{{cite news |title=Inauguration du Monument érigé à la Mémoire des Morts de la Force Armée de la guerre de 1940–1945| newspaper = Grand Duché de Luxembourg Ministére D'État Bulletin D'Information| issue = 10| volume = 4| location = Luxembourg| page = 147| language = fr| publisher = Service information et presse| date = 31 October 1948 |url=https://www.gouvernement.lu/1823469/BID_1948_10.pdf |access-date = 22 May 2020| archive-url = https://web.archive.org/web/20170108084234/https://www.gouvernement.lu/1823469/BID_1948_10.pdf| archive-date = 8 January 2017| url-status = dead}}</ref>}}<br />1.756.000 teknir höndum<br />1.274 franskar flugvélar eyðilagðar{{sfn|Hooton|2007|p=90}}<br /> 931 breskar flugvélar eyðilagðar{{sfn|Polmar|Allen|2012|p=305}}<br />1.749 franskir skriðdrekar eyðilagðir{{sfn|Zaloga|2011|p=73}}<br />689 breskir skriðdrekar eyðilagðir{{sfn|Fennell|2019|p=115}}<br />'''Alls: 2.084.000'''
}}
'''Orrustan um Frakkland''' eða '''fall Frakklands''' var innrás [[Þriðja ríkið|Þjóðverja]] í [[Þriðja franska lýðveldið|Frakkland]] úr [[Niðurlönd|Niðurlöndum]] í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]]. Á sex vikum frá 10. maí 1940 tókst Þjóðverjum að sigra hersveitir [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamanna]] og leggja undir sig Frakkland, [[Belgía|Belgíu]], [[Lúxemborg]] og [[Holland]]. Vopnuð átök á vesturvígstöðvum Evrópu enduðu þar með með sigri Þjóðverja þar til [[Innrásin í Normandí|bandamenn gerðu innrás í Normandí]] þann 6. júní 1944. [[Konungsríkið Ítalía|Ítalía]] gekk einnig inn í stríðið þann 10. júní 1940 á meðan á innrásinni stóð og reyndi að gera innrás í Frakkland úr suðri.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1241334 Ítalir fóru í stríð með Þjóðverjum kl. 12 í nótt], ''Morgunblaðið'', 133. tölublað (11.06.1940), Blaðsíða 2.</ref>
Áætlun Þjóðverja fyrir innrásina skiptist í tvær aðgerðir: Í ''Fall Gelb'' („gulu aðgerðinni“) héldu brynvarðar þýskar hersveitir í gegn um [[Ardennafjöll]] og síðan meðfram Somme-dalnum og umkringdu þannig heri bandamanna sem höfðu haldið inn í Belgíu til að mæta innrásarhernum. Þjóðverjar ráku [[Bretland|breskar]], belgískar og franskar herdeildir út að hafinu og neyddu Breta til að flýja með landher sinn og nokkrar franskar herdeildir til Bretlands frá [[Dunkerque]] í „Dynamo-aðgerðinni“ svokölluðu.
Eftir undanhald breska hersins hófu Þjóðverjar ''Fall Rot'' eða „rauðu aðgerðina“ þann 5. júní. Sextíu herdeildir Frakka sem eftir voru á meginlandinu börðust heiftarlega gegn Þjóðverjum en tókst ekki að vinna bug á innrásarhernum þar sem Þjóðverjar nutu mikilla yfirburða í lofti og bryndeildir þeirra voru mun hreyfanlegri. Þjóðverjum tókst að komast í kringum Maginot-varnarlínuna og ráðast djúpt inn í Frakkland. Þýski herinn hertók [[París]] átakalaust þann 14. júní eftir að franska stjórnin var flúin og franski herinn í raun hruninn. Þýskir herforingjar hittu síðan franska embættismenn þann 18. júní og neyddu nýju frönsku ríkisstjórnina að samþykkja vopnahléssáttmála sem jafngiltu í raun skilyrðislausri uppgjöf.
Þann 22. júní var vopnahléssáttmáli undirritaður við Compiègne á milli Frakka og Þjóðverja. Fyrir vikið var Frakklandi skipt upp. [[Vichy-stjórnin]] sem [[Philippe Pétain]] marskálkur hafði stofnað leysti upp [[Þriðja franska lýðveldið|þriðja lýðveldið]] og Þjóðverjar hertóku norður- og austurhluta Frakklands.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4943595 Frakkland hefir tapað stríðinu], ''Alþýðumaðurinn'', 26. Tölublað (26.06.1940), Blaðsíða 1.</ref> Ítalir hertóku lítið svæði í suðausturhluta Frakklands en Vichy-stjórnin fékk áfram að ráða yfir suðurhlutanum sem var kallaður ''zone libre''. Þjóðverjar hertóku frjálsa suðurhlutann í nóvember 1942 þar til bandamenn frelsuðu Frakkland sumarið 1944.
==Heimildir==
* {{Cite book |last=Ellis |first=John |title=The World War II Data Book |year=1993 |publisher=Aurum Press |isbn=978-1-85410-254-6}}
* {{Cite book |last=Fennell |first=Jonathan |title=Fighting the People's War. The British and Commonwealth Armies and the Second World War |year=2019 |publisher=Cambridge University Press |isbn=978-1-107-03095-4 |location=Cambridge}}
* {{cite book |last1=Dear |first1=Ian |last2=Foot |first2=M. |title=The Oxford Companion to World War II |year=2005 |publisher=Oxford University Press |location=London |isbn=978-0-19-280666-6}}
* {{Cite book |last=French |first=David |title=Raising Churchill's Army: The British Army and the War against Germany, 1919–1945 |year=2001 |publisher=Oxford University Press |isbn=978-0-19-924630-4 |location=London}}
* {{Cite book |last=Frieser |first=Karl-Heinz |title=Blitzkrieg-Legende: Der Westfeldzug 1940, Operationen des Zweiten Weltkrieges |year=1995 |publisher=R. Oldenbourg |isbn=3-486-56124-3 |location=München |language=de |trans-title=The Blitzkrieg Myth: The Western Campaign in 1940, Operations of the Second World War |author-link=Karl-Heinz Frieser}}
* {{Cite book |last=Gorce |first=Paul-Marie de la |title=L'aventure coloniale de la France – L'Empire écartelé, 1936–1946 |year=1988 |publisher=Denoël |isbn=978-2-207-23520-1 |location=Paris |language=fr |trans-title=The French Colonial Adventure}}
* {{Cite book |last=Healy |first=Mark |editor-last=Prigent |editor-first=John |title=Panzerwaffe: The Campaigns in the West 1940 |volume=I |year=2007 |publisher=Ian Allan |location=London |isbn=978-0-7110-3239-2}}
* {{Cite book |last=Hooton |first=E. R. |title=Luftwaffe at War; Blitzkrieg in the West |year=2007 |publisher=Chevron/Ian Allan |isbn=978-1-85780-272-6 |location=London}}
* {{cite book |last=Hooton |first=E. R. |title=The Luftwaffe: A Study in Air Power 1933–1945 |publisher=Classic |year=2010 |isbn=978-1-906537-18-0}}
* {{Cite book |last1=Maier |first1=Klaus A. |last2=Rohde |first2=Horst |last3=Stegemann |first3=Bernd |last4=Umbreit |first4=Hans |title=[[Germany and the Second World War]]: Germany's Initial Conquests in Europe |year=2015 |orig-year=1991 |publisher=Militärgeschichtliches Forschungsamt [Research Institute for Military History] |editor-last=Falla |editor-first=P. S. |edition=Clarendon Press, Oxford |volume=II |location=Freiburg im Breisgau |language=en |translator-last=McMurry |translator-first=Dean S. |translator-last2=Osers |translator-first2=Ewald |isbn=978-0-19-873834-3}}
* {{Cite book |last=Murray |first=Williamson |title=Strategy for Defeat: The Luftwaffe 1933–1945 |year=1983 |publisher=Air University Press (US National Government Publication) |isbn=978-1-4294-9235-5 |edition=online |location=Maxwell Air Force Base, AL}}
* {{Cite book |last1=Polmar |first1=Norman |last2=Allen |first2= Thomas B. |title= World War II: The Encyclopedia of the War Years|year=2012 |publisher=Dover Publications |location=Mineola, N.Y. |edition=2nd |isbn=978-0-48-647962-0}}
* {{cite journal |last=Scheck |first=Raffael |title=French Colonial Soldiers in German Prisoner-of-War Camps (1940–1945) |journal=[[French History]] |year=2010 |volume=XXIV |issue=3 |pages=426 |doi=10.1093/fh/crq035}}
* {{Cite book |last=Sheppard |first=Alan |title=France, 1940: Blitzkrieg in the West |year=1990 |publisher=Osprey |isbn=978-0-85045-958-6 |location=Oxford}}
* {{Cite book |last=Quellien |first=Jean |title=La France pendant la Seconde Guerre mondiale – Atlas historique |year=2010 |publisher=éd. Fayard, ministère de la Défense |edition=online scan |language=fr |chapter=Les pertes humaines |oclc=812049413}}
* {{Cite book |last=Zaloga |first=Steven J. |title=Panzer IV vs Char B1 bis: France 1940 |year=2011 |publisher=Osprey |isbn=978-1-84908-378-2 |location=Oxford |author-link=Steven Zaloga}}
==Neðanmálsgreinar==
<references group="lower-alpha"/>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Seinni heimsstyrjöldin}}
[[Flokkur:1940]]
[[Flokkur:Orrustur í seinni heimsstyrjöldinni]]
[[Flokkur:Saga Frakklands]]
mjcf1apwpq7946kzzcuz7igje6umvhf
1922750
1922748
2025-07-05T20:18:49Z
TKSnaevarr
53243
1922750
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox military conflict
| conflict = Orrustan um Frakkland
| partof = [[Vesturvígstöðvar seinni heimsstyrjaldarinnar|vesturvígstöðvum]] [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]]
| image = Battle of France Infobox.png
| image_upright = 1.0
| caption = Réttsælis frá efra horni til vinstri: {{flatlist|
* Herbúnaður skilinn eftir í Frakklandi
* [[Þriðja ríkið|Þýskir]] [[Þýskalandsher|hermenn]] marsera í gegnum [[París]]
* [[Bretland|Breskir]] [[Bretlandsher|hermenn]] virða fyrir sér þýska skriðdrekabyssu
* Ónýtur [[Þriðja franska lýðveldið|Franskur]] [[Panhard 178|brynbíll]]
* [[Þriðja franska lýðveldið|Franskir]] [[Frakklandsher|hermenn]] á leið í þýskar fangabúðir
* [[Þriðja ríkið|Þýskir]] [[Panzer II]]-skriðdrekar á leið gegnum [[Ardennafjöll]]
}}
| date = 10. maí – 25. júní 1940<br />({{Age in years, months, weeks and days|month1=05|day1=10|year1=1940|month2=06|day2=25|year2=1940}})
| place = [[Niðurlönd]] og [[Þriðja franska lýðveldið|Frakkland]]
| result = Sigur öxulveldanna
| territory = * [[Vichy-stjórnin]] stofnuð
* Hlutar Frakklands herteknir af Þjóðverjum og Ítölum
* Þýskaland innlimar [[Alsace–Lorraine]]
| combatant1 = {{plainlist|
* '''{{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Þriðja ríkið|Þýskaland]]'''
* {{flagdeco|Ítalía|1861}} [[Konungsríkið Ítalía|Ítalía]] (frá 10. júní)}}
| combatant2 = {{clist|bullets=yes|title={{flagicon|Frakkland}} [[Þriðja franska lýðveldið|Frakkland]]
|{{flagicon|Frakkland}} [[Franska Alsír]]{{sfn|Scheck|2010|p=426}}
|{{flagicon image|Merchant flag of French Morocco.svg}} [[Franska Marokkó]]{{sfn|Scheck|2010|p=426}}
|{{flagicon image|Flag of Tunisia with French canton.svg}} [[Franska Túnis]]{{sfn|Scheck|2010|p=426}}
|{{flagicon|Frakkland}} [[Franska Vestur-Afríka]]{{sfn|Scheck|2010|p=426}}
|{{flagicon|Frakkland}} [[Franska Madagaskar]]{{sfn|Scheck|2010|p=426}}
|{{flagicon|Frakkland}} [[Franska Indókína]]{{sfn|Scheck|2010|p=426}}}}
{{plainlist|
* {{flag|Belgía}}
* {{flag|Bretland}}
* {{flag|Holland}}
* {{flag|Pólland}}
* {{flag|Kanada|1921}}
* {{flag|Tékkóslóvakía}}
* {{flag|Lúxemborg}}
}}
| commander1 = {{plainlist|
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Erwin Rommel]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Erich von Manstein]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Walther von Brauchitsch]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Gerd von Rundstedt]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Fedor von Bock]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Wilhelm von Leeb]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Albert Kesselring]]
* {{flagdeco|Þýskaland|1935}} [[Hugo Sperrle]]
* {{flagdeco|Ítalía|1861}} [[Úmbertó 2.|Úmbertó prins]]
}}
| commander2 = {{plainlist|
* {{nowrap|{{flagicon|Frakkland}} [[Maurice Gamelin]]{{efn|Til 17. maí|name="Until"}}}}
* {{flagicon|Frakkland}} [[Alphonse Georges]]{{efn|Til 17. maí|name="Until"}}
* {{flagicon|Frakkland}} [[Maxime Weygand]]{{efn|Frá 17. maí}}
* {{flagicon|Frakkland}} [[Gaston-Henri Billotte]]{{KIA}}
* {{flagicon|Frakkland}} [[Georges Blanchard]]
* {{flagicon|Frakkland}} [[André-Gaston Prételat]]
* {{flagicon|Frakkland}} [[Antoine-Marie-Benoît Besson|Benoît Besson]]
* {{flagicon|Frakkland}} [[René-Henri Olry]]
* {{flagicon|Belgía}} [[Leópold 3. Belgíukonungur|Leópold 3.]]
* {{flagicon|Bretland}} [[John Vereker, 6. vísigreifinn Gort|Gort lávarður]]
* {{nowrap|{{flagicon|Holland}} [[Henri Winkelman]]}}
}}
| strength1 = '''Þýskaland''': 141 deildir<br />7.378 byssur{{sfn|Umbreit|2015|p=279}}<br />2.445 skriðdrekar{{sfn|Umbreit|2015|p=279}}<br />5.638 flugvélar{{sfn|Hooton|2007|pp=47–48}}<br />3.300.000 hermenn{{sfn|David|2009|p=467}}<br />'''Ítalar í Alpafjöllum'''<br />22 deildir<br />3.000 byssur<br />300.000 hermenn<br />'''Alls:'''<br />3.600.000 hermenn
| strength2 = '''Bandamenn''': 135 deildir<br />13.974 byssur<br />3.383–4.071 franskir skriðdrekar{{sfn|Umbreit|2015|p=279}}{{sfn|Zaloga|2011|p=73}}<br /><2.935 flugvélar{{sfn|Hooton|2007|pp=47–48}}<br />3.300.000 hermenn <br />'''Frakkar í Alpafjöllum'''<br />5 deildir<br />~150.000 hermenn<br />'''Alls:'''<br />3.450.000 hermenn
| casualties1 = '''Þýskaland''': <br />27.074 drepnir <br />111.034 særðir<br />18.384 týndir{{sfn|Frieser|1995|p=400}}{{sfn|Sheppard|1990|p=88}}<br />1.129 flugmenn drepnir{{sfn|Hooton|2010|p=73}}<br />1.236–1.428 flugvélar eyðilagðar {{sfn|Frieser|1995|p=400}}{{sfn|Murray|1983|p=40}}<br />795–822{{sfn|Healy|2007|p=85}} skriðdrekar eyðilagðir<br />'''Þýskaland: 156.547'''<br /> '''Ítalía: 6.029–6.040'''<br />'''Mannfall alls: 162.587'''
| casualties2 = 73.000 drepnir<br />240.000 særðir<br />15.000 týndir{{efn|'''Frakkland:'''<br /> ≈60.000 drepnir<br />200.000 særðir<br />12.000 týndir{{sfn|Gorce|1988|p=496}}{{sfn|Quellien|2010|pp=262–263}}<br />'''Bretland:'''<br />3.500–5.000 drepnir<br />16.815 særðir<br />47.959 týndir eða teknir höndum{{sfn|Frieser|1995|p=400}}{{sfn|French|2001|p=156}}<ref>{{Cite web|url=https://archive.wikiwix.com/cache/index2.php?url=https://www.nationalarchives.gov.uk/education/worldwar2/theatres-of-war/western-europe/investigation/invasion/sources/docs/1/enlarge.htm#federation=archive.wikiwix.com&tab=url|title=The National Archives | World War II | Western Europe 1939–1945: Invasion | How worried was Britain about invasion 1940–41?|first=The National|last=Archives|website=archive.wikiwix.com|access-date=14 January 2023|archive-date=6 March 2023|archive-url=https://web.archive.org/web/20230306235527/https://archive.wikiwix.com/cache/index2.php?url=https://www.nationalarchives.gov.uk/education/worldwar2/theatres-of-war/western-europe/investigation/invasion/sources/docs/1/enlarge.htm#federation=archive.wikiwix.com&tab=url|url-status=live}}</ref><br />'''Belgía:'''<br />6.093 drepnir<br />15.850 særðir<br />500 týndir{{sfn|Dear|Foot|2005|p=96}}{{sfn|Ellis|1993|p=255}}<br />'''Holland:'''<br />2.332 drepnir<br />7.000 særðir<br />'''Pólland:'''<br />5.500 drepnir eða særðir<ref name="Jacobson, 2015, nopp">{{Cite web |last=Jacobson |first=Douglas |title=Article 9: Polish Army in France |url=http://douglaswjacobson.com/?page_id=102 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20151211005302/http://douglaswjacobson.com/?page_id=102 |archive-date=11 December 2015 |access-date=9 December 2015 |publisher=Douglas W. Jacobson}}</ref><br />'''Lúxemborg:'''<br />7 særðir<ref name= monument>{{cite news |title=Inauguration du Monument érigé à la Mémoire des Morts de la Force Armée de la guerre de 1940–1945| newspaper = Grand Duché de Luxembourg Ministére D'État Bulletin D'Information| issue = 10| volume = 4| location = Luxembourg| page = 147| language = fr| publisher = Service information et presse| date = 31 October 1948 |url=https://www.gouvernement.lu/1823469/BID_1948_10.pdf |access-date = 22 May 2020| archive-url = https://web.archive.org/web/20170108084234/https://www.gouvernement.lu/1823469/BID_1948_10.pdf| archive-date = 8 January 2017| url-status = dead}}</ref>}}<br />1.756.000 teknir höndum<br />1.274 franskar flugvélar eyðilagðar{{sfn|Hooton|2007|p=90}}<br /> 931 breskar flugvélar eyðilagðar{{sfn|Polmar|Allen|2012|p=305}}<br />1.749 franskir skriðdrekar eyðilagðir{{sfn|Zaloga|2011|p=73}}<br />689 breskir skriðdrekar eyðilagðir{{sfn|Fennell|2019|p=115}}<br />'''Alls: 2.084.000'''
}}
'''Orrustan um Frakkland''' eða '''fall Frakklands''' var innrás [[Þriðja ríkið|Þjóðverja]] í [[Þriðja franska lýðveldið|Frakkland]] úr [[Niðurlönd|Niðurlöndum]] í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]]. Á sex vikum frá 10. maí 1940 tókst Þjóðverjum að sigra hersveitir [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamanna]] og leggja undir sig Frakkland, [[Belgía|Belgíu]], [[Lúxemborg]] og [[Holland]]. Vopnuð átök á vesturvígstöðvum Evrópu enduðu þar með með sigri Þjóðverja þar til [[Innrásin í Normandí|bandamenn gerðu innrás í Normandí]] þann 6. júní 1944. [[Konungsríkið Ítalía|Ítalía]] gekk einnig inn í stríðið þann 10. júní 1940 á meðan á innrásinni stóð og reyndi að gera innrás í Frakkland úr suðri.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1241334 Ítalir fóru í stríð með Þjóðverjum kl. 12 í nótt], ''Morgunblaðið'', 133. tölublað (11.06.1940), Blaðsíða 2.</ref>
Áætlun Þjóðverja fyrir innrásina skiptist í tvær aðgerðir: Í ''Fall Gelb'' („gulu aðgerðinni“) héldu brynvarðar þýskar hersveitir í gegn um [[Ardennafjöll]] og síðan meðfram Somme-dalnum og umkringdu þannig heri bandamanna sem höfðu haldið inn í Belgíu til að mæta innrásarhernum. Þjóðverjar ráku [[Bretland|breskar]], belgískar og franskar herdeildir út að hafinu og neyddu Breta til að flýja með landher sinn og nokkrar franskar herdeildir til Bretlands frá [[Dunkerque]] í „Dynamo-aðgerðinni“ svokölluðu.
Eftir undanhald breska hersins hófu Þjóðverjar ''Fall Rot'' eða „rauðu aðgerðina“ þann 5. júní. Sextíu herdeildir Frakka sem eftir voru á meginlandinu börðust heiftarlega gegn Þjóðverjum en tókst ekki að vinna bug á innrásarhernum þar sem Þjóðverjar nutu mikilla yfirburða í lofti og bryndeildir þeirra voru mun hreyfanlegri. Þjóðverjum tókst að komast í kringum Maginot-varnarlínuna og ráðast djúpt inn í Frakkland. Þýski herinn hertók [[París]] átakalaust þann 14. júní eftir að franska stjórnin var flúin og franski herinn í raun hruninn. Þýskir herforingjar hittu síðan franska embættismenn þann 18. júní og neyddu nýju frönsku ríkisstjórnina að samþykkja vopnahléssáttmála sem jafngiltu í raun skilyrðislausri uppgjöf.
Þann 22. júní var vopnahléssáttmáli undirritaður við Compiègne á milli Frakka og Þjóðverja. Fyrir vikið var Frakklandi skipt upp. [[Vichy-stjórnin]] sem [[Philippe Pétain]] marskálkur hafði stofnað leysti upp [[Þriðja franska lýðveldið|þriðja lýðveldið]] og Þjóðverjar hertóku norður- og austurhluta Frakklands.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4943595 Frakkland hefir tapað stríðinu], ''Alþýðumaðurinn'', 26. Tölublað (26.06.1940), Blaðsíða 1.</ref> Ítalir hertóku lítið svæði í suðausturhluta Frakklands en Vichy-stjórnin fékk áfram að ráða yfir suðurhlutanum sem var kallaður ''zone libre''. Þjóðverjar hertóku frjálsa suðurhlutann í nóvember 1942 þar til bandamenn frelsuðu Frakkland sumarið 1944.
==Heimildir==
* {{Cite book |last=Ellis |first=John |title=The World War II Data Book |year=1993 |publisher=Aurum Press |isbn=978-1-85410-254-6}}
* {{Cite book |last=Fennell |first=Jonathan |title=Fighting the People's War. The British and Commonwealth Armies and the Second World War |year=2019 |publisher=Cambridge University Press |isbn=978-1-107-03095-4 |location=Cambridge}}
* {{cite book |last1=Dear |first1=Ian |last2=Foot |first2=M. |title=The Oxford Companion to World War II |year=2005 |publisher=Oxford University Press |location=London |isbn=978-0-19-280666-6}}
* {{Cite book |last=French |first=David |title=Raising Churchill's Army: The British Army and the War against Germany, 1919–1945 |year=2001 |publisher=Oxford University Press |isbn=978-0-19-924630-4 |location=London}}
* {{Cite book |last=Frieser |first=Karl-Heinz |title=Blitzkrieg-Legende: Der Westfeldzug 1940, Operationen des Zweiten Weltkrieges |year=1995 |publisher=R. Oldenbourg |isbn=3-486-56124-3 |location=München |language=de |trans-title=The Blitzkrieg Myth: The Western Campaign in 1940, Operations of the Second World War |author-link=Karl-Heinz Frieser}}
* {{Cite book |last=Gorce |first=Paul-Marie de la |title=L'aventure coloniale de la France – L'Empire écartelé, 1936–1946 |year=1988 |publisher=Denoël |isbn=978-2-207-23520-1 |location=Paris |language=fr |trans-title=The French Colonial Adventure}}
* {{Cite book |last=Healy |first=Mark |editor-last=Prigent |editor-first=John |title=Panzerwaffe: The Campaigns in the West 1940 |volume=I |year=2007 |publisher=Ian Allan |location=London |isbn=978-0-7110-3239-2}}
* {{Cite book |last=Hooton |first=E. R. |title=Luftwaffe at War; Blitzkrieg in the West |year=2007 |publisher=Chevron/Ian Allan |isbn=978-1-85780-272-6 |location=London}}
* {{cite book |last=Hooton |first=E. R. |title=The Luftwaffe: A Study in Air Power 1933–1945 |publisher=Classic |year=2010 |isbn=978-1-906537-18-0}}
* {{Cite book |last1=Maier |first1=Klaus A. |last2=Rohde |first2=Horst |last3=Stegemann |first3=Bernd |last4=Umbreit |first4=Hans |title=[[Germany and the Second World War]]: Germany's Initial Conquests in Europe |year=2015 |orig-year=1991 |publisher=Militärgeschichtliches Forschungsamt [Research Institute for Military History] |editor-last=Falla |editor-first=P. S. |edition=Clarendon Press, Oxford |volume=II |location=Freiburg im Breisgau |language=en |translator-last=McMurry |translator-first=Dean S. |translator-last2=Osers |translator-first2=Ewald |isbn=978-0-19-873834-3}}
* {{Cite book |last=Murray |first=Williamson |title=Strategy for Defeat: The Luftwaffe 1933–1945 |year=1983 |publisher=Air University Press (US National Government Publication) |isbn=978-1-4294-9235-5 |edition=online |location=Maxwell Air Force Base, AL}}
* {{Cite book |last1=Polmar |first1=Norman |last2=Allen |first2= Thomas B. |title= World War II: The Encyclopedia of the War Years|year=2012 |publisher=Dover Publications |location=Mineola, N.Y. |edition=2nd |isbn=978-0-48-647962-0}}
* {{cite journal |last=Scheck |first=Raffael |title=French Colonial Soldiers in German Prisoner-of-War Camps (1940–1945) |journal=[[French History]] |year=2010 |volume=XXIV |issue=3 |pages=426 |doi=10.1093/fh/crq035}}
* {{Cite book |last=Sheppard |first=Alan |title=France, 1940: Blitzkrieg in the West |year=1990 |publisher=Osprey |isbn=978-0-85045-958-6 |location=Oxford}}
* {{Cite book |last=Quellien |first=Jean |title=La France pendant la Seconde Guerre mondiale – Atlas historique |year=2010 |publisher=éd. Fayard, ministère de la Défense |edition=online scan |language=fr |chapter=Les pertes humaines |oclc=812049413}}
* {{Cite book |last=Zaloga |first=Steven J. |title=Panzer IV vs Char B1 bis: France 1940 |year=2011 |publisher=Osprey |isbn=978-1-84908-378-2 |location=Oxford |author-link=Steven Zaloga}}
==Neðanmálsgreinar==
<references group="lower-alpha"/>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Seinni heimsstyrjöldin}}
[[Flokkur:1940]]
[[Flokkur:Orrustur í seinni heimsstyrjöldinni]]
[[Flokkur:Saga Frakklands]]
hdg2ghek828rpwl2d7a0qqzuuqtnwn4
Soong Ching-ling
0
144606
1922791
1918197
2025-07-06T06:21:49Z
TKSnaevarr
53243
1922791
wikitext
text/x-wiki
::: ''Þetta er kínverskt nafn: kenni- eða fjölskyldunafnið er Soong, eiginnafnið er Ching-ling.''
{{Forsætisráðherra
| nafn = Soong Ching-ling
| nafn_á_frummáli = {{nobold|宋庆龄}}
| búseta =
| mynd = 宋庆龄标准像.jpg
| myndastærð = 200px
| myndatexti1 = Soong Ching-ling árið 1956.
| titill= Heiðursforseti Alþýðulýðveldisins Kína
| stjórnartíð_start = [[16. maí]] [[1981]]
| stjórnartíð_end = [[29. maí]] [[1981]]
| forsætisráðherra = [[Zhao Ziyang]]
| titill2= Varaforseti Alþýðulýðveldisins Kína
| stjórnartíð_start2 = [[27. apríl]] [[1959]]
| stjórnartíð_end2 = [[17. janúar]] [[1975]]
| forseti2 = [[Liu Shaoqi]]<br>Enginn (eftir 1968)
| forveri2 = [[Zhu De]]
| eftirmaður2 = [[Ulanhu]] (1983)
| fæðingarnafn = Soong Ching-ling
| fæddur = [[27. janúar]] [[1893]]
| fæðingarstaður = [[Sjanghæ]], [[Tjingveldið|Kína]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1981|5|29|1893|1|27}}
| dánarstaður = [[Beijing]], [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]
| starf = Stjórnmálamaður
| stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Kína]] (1981)<br>[[Kuomintang]] (1919–1947)
| maki = [[Sun Yat-sen]] (g. 1915; d. 1925)
| háskóli = [[Wesleyan-háskóli]]
| ættingjar =
| hæð =
| þyngd =
| undirskrift =
}}
'''Soong Ching-ling''' (27. janúar 1893 – 29. maí 1981) var kínverskur stjórnmálamaður. Hún var þriðja eiginkona byltingarleiðtogans [[Sun Yat-sen]]s sem leiddi [[Xinhai-byltingin|Xinhai-byltinguna]] árið 1911. Soong var oft kölluð „frú Sun Yat-sen“ eða „móðir lýðveldisins Kína“. Soong Ching-ling var ein af [[Soong-systur|Soong-systrunum]], sem allar voru giftar kínverskum áhrifamönnum og höfðu talsverð áhrif á kínversk stjórnmál fyrir árið 1949. Eldri systir hennar, [[Soong Ai-ling]], var gift auðjöfrinum [[H. H. Kung]] og sú yngri, [[Soong Mei-ling]], var gift [[Chiang Kai-shek]], samstarfsmanni Sun Yat-sens og síðar forseta [[Lýðveldið Kína|Lýðveldisins Kína]] á [[Taívan]]. [[Maóismi|Maóstar]] sögðu um systurnar: „Ein elskaði peninga, önnur völd og sú þriðja landið sitt.“<ref name=donovan2007>[https://books.google.com/books?id=DzZb2hPNbEwC&pg=PA16 Sandy Donovan, "Madame Chiang Kai-Shek: Face of Modern China", Compass Point Books, 2007]</ref>
Soong gegndi ýmsum mikilvægum embættum eftir stofnun [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]] árið 1949. Hún var varaforseti Kína (1949–1975) og varaformaður fastanefndar kínverska þjóðþingsins (1954–1959, 1975–1981). Soong ferðaðist um heiminn snemma á sjötta áratugnum og birtist í umboði Kínverja á ýmsum alþjóðaviðburðum. Í [[Menningarbyltingin|menningarbyltingunni]] var Soong hins vegar harðlega gagnrýnd.<ref name="Israel Epstein p. 551">Israel Epstein, ''Woman in World History: The Life and Times of Soong Ching-ling'', bls. 551.</ref> Eftir að [[Liu Shaoqi]] forseti var drepinn í hreinsunum [[Mao Zedong|Maós]] árið 1968 gerðust þau Soong og hinn varaforsetinn, [[Dong Biwu]], í reynd þjóðhöfðingjar Kína til ársins 1972,<ref>[http://www.zarate.eu/china.htm Leaders of China (People's Republic of China)], zarate.eu from 11 May 2017, retrieved 12 July 2017</ref> en þá var Dong útnefndur forseti til bráðabirgða. Soong lifði menningarbyltinguna af en birtist æ sjaldnar opinberlega eftir árið 1976. Soong var formlega þjóðhöfðingi Kína sem formaður fastanefndar kínverska þjóðþingsins frá 1976 til 1978. Þegar heilsu Soong hrakaði í maí 1981 var henni veittur titillinn „heiðursforseti Alþýðulýðveldisins Kína“.
==Tilvísanir==
<references/>
{{Forsetar Alþýðulýðveldisins Kína}}
{{fd|1893|1981}}
[[Flokkur:Forsetar Alþýðulýðveldisins Kína]]
i1iaqcrfj81p3domcxrreqopssrtnhk
Patti Smith
0
149349
1922754
1902280
2025-07-05T21:26:19Z
TKSnaevarr
53243
/* Aðgerðarstefna */
1922754
wikitext
text/x-wiki
{{Tónlistarfólk
|heiti=Patti Smith
| mynd = Patti Smith performing in Finland, 2007.jpg
| stærð =
| myndatexti = {{small|Patti Smith við Provinssirock-hátíðina í Finnlandi árið 2007.}}
| nafn = Patricia Lee Smith
| nefni =
| fæðing = {{fæðingardagur og aldur|1946|12|30}}
| dauði =
| uppruni = [[Chicago]], [[Illinois]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| hljóðfæri = [[Gítar]], [[klarinett]]
| gerð =
| rödd =
| stefna = [[Pönk]]-[[Rokktónlist|rokk]]
| titill =
| ár =
| útgefandi = [[Arista Records|Arista]], [[Columbia Records|Columbia]]
| samvinna =
| vefsíða = http://www.pattismith.net
| meðlimir =
| fyrri_meðlimir =
| undirskrift =
}}
'''Patti Smith''' (Patricia Lee Smith) (fædd [[30. desember]] [[1946]])<ref name="bockris">{{Bókaheimild|ISBN=978-0-684-82363-8}}
</ref> er bandarísk söngkona, lagasmiður, ljóðskáld og myndlistarkona sem var mikill áhrifavaldur [[Pönk|pönkhreyfingarinnar]] í [[New York (borg)|New York]] með fyrstu plötu sinni, ''Horses'', árið 1975.
Smith er þekkt fyrir að blanda saman rokki og ljóðlist í verkum sínum. Þekktasta lag hennar er ''Because the Night'', sem hún samdi ásamt [[Bruce Springsteen]]. Lagið komst í 13. sæti [[Billbord Hot 100|Billbord Hot 100-listans]] árið 1978 og í 5. sæti í Bretlandi. Árið 2005 sæmdi franska menntamálaráðuneytið Patti frönsku Lista- og bréfaorðunni (franska: Ordre des Arts et Lettres).<ref name="Ordre">{{vefheimild |titill=La une du ministère de la Culture et de la Communication |url=http://www2.culture.gouv.fr/culture/actualites/conferen/donnedieu/patti_smith.html |ritverk=www2.culture.gouv.fr |tungumál=fr}}</ref> Árið 2007 var hún sett inn í Rock and Roll Hall of Fame.<ref name="R&R hall">{{Vefheimild|url=http://www.rockhall.com/inductees/patti-smith}}</ref>
Þann 17. nóvember 2010 hlaut Smith bandarísku viðurkenninguna ''National Book Award'' fyrir endurminningar sínar, ''Just Kids''.<ref name="nba2010"> [https://www.nationalbook.org/awards-prizes/national-book-awards-2010 "National Book Awards - 2010"] . [[National Book Foundation]] . Sótt 26. febrúar 2012. (Með ræðu ræðu, viðtal og lestur.) </ref> Í bókinni fjallaði Smith um samband sitt við lífsförunaut sinn, [[Robert Mapplethorpe]], og sagðist hafa uppfyllt loforð sem hún gaf honum á dánarbeði hans með útgáfu bókarinnar. Árið 2010 lenti Smith í 47. sæti á lista tímaritsins ''[[Rolling Stone]]'' yfir 100 bestu listamenn allra tíma.<ref>{{vefheimild |höfundur=Stone, Rolling |titill=100 Greatest Artists |url=https://www.rollingstone.com/music/music-lists/100-greatest-artists-147446/patti-smith-6-88831/ |ritverk=Rolling Stone |dags=3. desember 2010}}</ref> Hún hlaut einnig sænsku Polarverðlaunin árið 2011.
==Æviágrip==
=== 1946-1967: Æska ===
Patricia Lee Smith fæddist í Chicago. Foreldrar hennar voru Beverly Smith, djasssöngkona og síðar þjónn, og Grant Smith, vélstjóri hjá Honeywell álverinu.<ref>{{Cite news}}</ref> Fjölskyldan var af írskum uppruna<ref>{{Bókaheimild|ISBN=978-0-06-200844-2}}</ref> og Patti var elst af fjórum börnum. Þegar hún var 4 ára flutti fjölskyldan frá Chicago til Germantown hverfisins í [[Philadelphia]],<ref> ''1957: Barnæsku í eldi, The Independent, 28. apríl 2012, í'' Radar ''kafla, með útdrætti frá'' Woolgathering ''eftir Patti Smith.'' </ref> áður en fjölskyldan flutti til Pitman, New Jersey<ref>{{Vefheimild|url=http://www.oceanstar.com/patti/intervus/751229nw.htm}}</ref> og síðar í Woodbury Gardens hluta Deptford Township, New Jersey.<ref name="Arista bio">{{Vefheimild|url=http://www.aristarec.com/psmith/smithbio.html}}</ref>
Á unga aldri hlustaði Patti á plöturnar ''Shrimp Boats'' eftir [[Harry Belafonte]], ''The Money Tree'' eftir [[Patience and Prudence]] og ''Another Side of Bob Dylan'', sem móðir hennar gaf henni. Patti útskrifaðist frá Deptford Township High School árið 1964 og fór að vinna í verksmiðju.<ref name="Allmusic bio">{{Vefheimild|url={{Allmusic|class=artist|id=p126485|pure_url=yes}} |titill=Patti Smith Songs, Albums, Reviews, Bio & More |ritverk=AllMusic |tungumál=en}}</ref><ref name="autogenerated20">Smith, Patti (2010). ''Just Kids'', p. 20. HarperCollins, New York. {{ISBN|978-0-06-621131-2}}.</ref> Hún fæddi fyrsta barn sitt, dóttur, 26. apríl 1967 og ákvað að gefa hana til ættleiðingar.<ref name="autogenerated20" />
=== 1967-1973: New York ===
Árið 1967 hætti hún námi í Glassboro State College (nú Rowan University) og flutti til [[Manhattan]]. Þar hitti hún ljósmyndarann Robert Mapplethorpe þegar hún starfaði í bókabúð ásamt vinkonu sinni og skáldinu Janet Hamill. Patti og Mapplethorpe áttu í ástarsambandi, sem var stormasamt bæði vegna þess að parið barðist við fátækt og Mapplethorpe var óviss með kynhneigð sína. Patti telur Mapplethorpe eina mikilvægastu manneskju í lífi sínu og í bók sinni ''Just Kids'' vísar hún til hans sem listamann lífs síns. Myndir Mapplethorpe af henni voru notaðar á umslög fyrir plötur sem Patti Smith Group gaf út, og þau voru vinir þar til Mapplethorpe lést árið 1989. Bók hennar og plata ''The Coral Sea'' var tileinkuð minningu hans auk þess sem ''Just Kids'' sagði sögu sambands þeirra. Patti skrifaði einnig ritgerðir fyrir nokkrar bækur Mapplethorpe, fyrst ''Flowers'' sem gefin var út eftir dauða hans.
Patti fór til Parísar með systur sinni árið 1969 og byrjaði að spila fyrir pening og stunda gjörningalist. Þegar hún kom aftur til [[Manhattan]] bjó hún í Hotel Chelsea með Mapplethorpe; þau heimsóttu oft Kansas City og CBGB Max. Hún samdi texta fyrir tónlist í kvikmynd Sandy Daley, ''Robert Having His Nipple Pierced'', þar sem Mapplethorpe fór með aðalhlutverkið. Sama ár kom hún fram með Wayne County í leikriti Jackie Curtis, ''Femme Fatale''. Síðar fór hún með aðalhlutverkið í leikriti Tony Ingrassia, ''Island''. Sem meðlimur í Poetry Project St. Marks, varði hún fyrri hluta áttunda áratugarins í að skapa málverk, skrifa og koma fram. Árið 1971 kom hún fram í eitt skipti í leikritinu ''Cowboy Mouth'',<ref name="RS bio">{{Vefheimild|url=https://www.rollingstone.com/artists/pattismith/biography}}</ref> sem hún skrifaði ásamt Sam Shepard.
Patti kom um tíma til greina í hlutverk aðalsöngvara í Blue Öyster Cult en hún skrifaði texta fyrir nokkur lög hljómsveitarinnar. Hún átti í ástarsambandi við hljómborðsleikara sveitarinnar, Allen Lanier á þessum tíma. Á þessum árum skrifaði hún einnig greinar í tímarit um rokktónlist, en nokkrar þeirra voru birtar í ''[[Rolling Stone]]'' og ''Creem''.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.exclaim.ca/articles/multiarticlesub.aspx?fid1=25407}}</ref>
=== 1974-1979: Patti Smith Group ===
[[Mynd:Patti_Smith.jpg|thumb| Smith að koma fram í [[Cornell-háskóli|Cornell University]] , 1978]]
Árið 1974 var Patti byrjuð að spila rokk, fyrst með gítarleikaranum Lenny Kaye og síðar með hljómsveit sem samanstóð af Kaye, Ivan Kral á gítar og bassa, Jay Dee Daugherty á trommur og Richard Sohl á píanó. Kral var flóttamaður frá [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] sem hafði flutt til Bandaríkjanna árið 1966 með foreldrum sínum, sem voru diplómatar. Eftir [[Varsjárbandalagið]] í Tékkóslóvakíu árið 1968 ákvað hann að snúa ekki aftur til heimalands síns. Hljómsveitin fékk fjármagn frá Sam Wagstaff til að taka upp sína fyrstu smáskífu ''Hey Joe / Piss Factory'' árið 1974. Á A-hlið plötunnar var rokklag með ljóðalestri um flóttakonuna [[Patricia Hearst|Patty Hearst]] („Patty Hearst, þú stendur þarna fyrir framan Symbionese Liberation Army fánann með fótleggi þína í sundur, ég var að spá varstu að fá það á hverju kvöldi frá svörtum byltingarmanni og konunum hans...").<ref>{{Vefheimild|url=http://www.oceanstar.com/patti/lyrics/heyjoe.htm}}</ref> Síðar kom í ljós að Hearst hefði verið haldið gegn vilja sínum og henni ítrekað hótað lífláti og nauðgunum.<ref name="foundsf.org">{{vefheimild |titill=Symbionese Liberation Army - FoundSF |url=https://www.foundsf.org/index.php?title=Symbionese_Liberation_Army |ritverk=www.foundsf.org}}</ref> B-hliðin lýsir hjálparvana reiði sem Smith upplifði á meðan hún vann færibandavinnu í verksmiðju og frelsunina sem hún uppgötvaði í stolinni bók, ''illuminations'' eftir 19. aldar skáldið [[Arthur Rimbaud]].<ref name="Allmusic bio"/> Árið 1996 sagði hún í viðtali um listræn áhrif á yngri árum: „Ég hafði helgað svo mikið af stelpulegu dagdraumum mínum Rimbaud. Rimbaud var eins og kærastinn minn."<ref name="Moore">Moore, Thurston, [http://bombsite.com/issues/54/articles/1928 "Patti Smith"] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120203135406/http://bombsite.com/issues/54/articles/1928 |date=2012-02-03 }} , ''[[BOMB Magazine|BOM Magazine]]'' Winter, 1996. Hent 18 júlí 2012.</ref>
[[Mynd:Patti_Smith_in_Rosengrten_1978.jpg|hægri|thumb| Smith að koma fram með Patti Smith Group, í Þýskalandi, 1978]]
Síðar sama ár flutti hún textann úr ''Wake Up Screaming'' af plötu Ray Manzarek, ''The Whole Thing Started With Rock & Roll Now it's Out of Control''.
Patti Smith Group fékk saming hjá Clive Davis frá Arista Records og árið 1975 gáfu þau út sína fyrstu plötu, ''Horses'' sem framleidd var af [[John Cale]]. Platan sameinaði [[Pönk|pönk, rokk]] og ljóðalestur og hefst með ábreiðu af laginu ''Gloria'' eftir [[Van Morrison]]. Myndin á plötuumslaginu af Mapplethorpe hefur orðið ein af sígildum myndum rokksögunnar.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.superseventies.com/greatestalbumcovers.html}} {{dead link}}</ref> Á þessum tíma voru vinsældir punk-rokksins að vaxa og Patti Smith Group fór í tónleikaferðir um Bandaríkin og Evrópu. Hráa hljóðið á annarri plötu hópsins, ''Radio Ethiopia'', endurspeglaði þetta og var hún töluvert óaðgengilegri en ''Horses.'' Platan ''Radio Ethiopia'' fékk upphaflega slæma dóma en nokkur laga plötunnar hafa staðið tímans tönn og Patti flytur þau reglulega á tónleikum.<ref>{{Vefheimild|url=http://setlists.pattismithlogbook.info/years/2007.html}}</ref> Hún hefur sagt að ''Radio Ethiopia'' hafi verið innblásin af hljómsveitinni MC5.
Þann 23. janúar 1977 í miðju tónleikaferðalagi datt Smith af háu sviði í Tampa í Florida og féll {{convert|15|ft|m}} niður á steypt gólf hljómsveitargryfjunnar og braut nokkra hálsliði.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.pattismithlogbook.info/logbook/chronology/1977/19770123.htm}}</ref> Meiðslin gerðu það að verkum að hún þurfti hvíld og mikla endurhæfingu en á meðan fékk hún tækifæri til að endurmeta, endurnæra og endurskipuleggja líf sitt. Patti Smith Group gaf út tvær plötur til viðbótar fyrir lok áttunda áratugarins, ''Easter'' (1978) var vinsælasta plata hennar og innihélt lagið ''Because the Night'' sem Patti samdi með [[Bruce Springsteen]]. Platan ''Wave'' (1979) var ekki eins vinsæl, þó svo að lögin ''Frederick'' og ''Dancing Barefoot'' væru bæði spiluð í útvarpi.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.pattismithland.com/sotw.htm}}</ref>
=== 1980-1995: Hjónaband ===
[[Mynd:Patti_Smith_daughter_Jesse_Smith_2011_Shankbone.JPG|thumb| Smith með dóttur sinni Jesse Smith á 2011 Time 100 hátíðinni]]
Áður en ''Wave'' var gefin út, hitti Patti, sem þá var aðskilin frá Allen Lanier, Fred "Sonic" Smith, fyrrum gítarleikara rokkhljómsveitarinnar MC5 frá Detroit. Þau giftu sig og voru lögin ''Dancing Barefoot'' og ''Frederick'' á ''Wave'' plötunni bæði tileinkuð honum. Á sínum tíma var það vinsæll brandari að hún hefði giftst Fred eingöngu vegna þess að hún þyrfti þá ekki að breyta eftirnafni sínu.<ref>{{Vefheimild|url=http://babellist.xnet2.com/9903/msg00195.html}}</ref> Þau eignuðust soninn Jackson (1982) sem giftist síðar Meg White trommara ''The White Stripes''<ref>{{Vefheimild|url=http://seattletimes.com/html/entertainment/2009264040_apusmusicmegwhite.html}} {{dead link}}</ref> og dótturina Jesse (1987).
Á tíunda áratuginum var Smith að mestu hætt í tónlistarbransanum og bjó með fjölskyldu sinni norður af Detroit í St. Clair Shores í Michigan. Í júní 1988 gaf hún út plötuna ''Dream of Life'' , sem innihélt lagið ''People Have the Power''. Fred Smith lést 4. nóvember 1994 úr hjartaáfalli. Stuttu síðar lést bróðir hennar Todd óvænt.
Þegar Jackson sonur hennar varð 14 ára, ákvað Smith að flytja aftur til New York. Eftir áhrif þessara dauðsfalla, hvöttu vinir hennar, þeir Michael Stipe í [[R.E.M.]] og [[Allen Ginsberg]] hana til að fara aftur í tónleikaferðalög. Hún spilaði um tíma með [[Bob Dylan]] í desember 1995.
=== 1996-2003: Endurkoma ===
Árið 1996 starfaði Smith með samstarfsfólki sínu við upptökur á ''Gone Again,'' með „About a Boy“ sem var virðingavottur við [[Kurt Cobain]]. Sama ár samdi hún lagið ''E-Bow the Letter'' með Stipe, sem var á plötunni ''New Adventures'' ''in Hi-Fi'' með R.E.M.'','' sem hún flutti með hljómsveitinni á tónleikum. Eftir útgáfu ''Gone Again'' tók Patti upp tvær nýjar plötur, ''Peace and Noise'' árið 1997 og ''Gung Ho'' árið 2000. Safn verka hennar ''The Patti Smith Masters,'' kom út árið 1996 og árið 2002 kom ''Land (1975-2002),'' tveggja diska samantekt sem inniheldur ábreiðu af ''When Doves Cry'' eftir Prince. Listsýning Smith ''Strange Messenger'' var haldin á The Andy Warhol Museum í Pittsburgh þann 28. september 2002.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.warhol.org/whats_on/pdfs/PR_Patti_Smith.pdf}}</ref>
=== 2004-2009 ===
Þann 27. apríl 2004 gaf Patti Smith út ''Trampin'' sem innihélt nokkur lög um móðurhlutverkið, að hluta til sem virðingavott við móður sína, sem lést tveimur árum áður. Það var fyrsta plata hennar útgefin af Columbia Records, sem varð fljótlega systramerki fyrra útgáfufyrirtækis hennar Arista Records. Patti stýrði Meltdown hátíðinni í London 25. júní 2005, þar sem næst síðasti viðburðurinn var fyrsti heildarflutningur á ''Horses.''
[[Mynd:Patti_Smith_performing_at_Primavera_Sound_Festival,_Barcelona.jpg|vinstri|thumb| Smith að flytja á Primavera Sound Festival (2007)]]
Hinn 10. júlí 2005 hlaut Smith heiðursorðu Ordre des Arts et des Lettres frá franska menntamálaráðuneytinu. Í ágúst 2005 flutti hún fyrirlestur um ljóð Arthur Rimbaud og [[William Blake]].
Smith var heiðruð af Rock and Roll Hall of Fame þann 12. mars 2007. Hún helgaði viðurkenninguna minningu látna eiginmanns síns Fred, og flutti [[The Rolling Stones]] lagið ''Gimme Shelter''. Lokalag athafnarinnar var lag hennar ''People Have the Power'' sem spilað var af stórum hópi þekktra listamanna.<ref>{{Vefheimild|url=http://spinner.aol.com/rockhall/2007-induction-ceremony}}</ref>
Frá nóvember 2006 til janúar 2007 var sýning sem kallast ''Sur les Traces'' <ref>{{Vefheimild|url=http://www.trolleybooks.com/exhibitionSingle.php?exhibId=37}} {{dead link}}</ref> sett upp í Trolley Gallery í London með polaroid myndum sem Patti tók og gaf Trolley í fjáröflunarskini fyrir útgáfu ''Double Blind'', bókar um stríðið í [[Líbanon]] árið 2006 með ljósmyndum Paolo Pellegrin. Árið 2008 hélt Fondation Cartier pour l'Art Contemporain í París stóra sýningu með myndlist Patti Smith, ''Land 250.''<ref>{{Vefheimild|url=http://fondation.cartier.com/}}</ref>
[[Mynd:Patti_Smith_Jane_Ciabattari_John_Reed_2_2011_Shankbone.jpg|thumb| Smith með Jane Ciabattari, forseta National Book Critics Circle og NBCC stjórnarmanninum John Reed. Minningarverk Smith, ''Just Kids,'' komst í lokaval fyrir sjálfsævisöguverðlaun NBCC árið 2010. <ref> [http://bookcritics.org/blog/archive/nbcc_awards_night_presidents_welcome/ NBCC Awards Night: Velkominn forseti] , Jane Ciabattari, Critical Mass, 12. mars 2011. Sótt 15. apríl 2011. </ref>]]
Árið gerði Steven Sebring heimildarmynd um Patti sem nefndist ''Dream of Life''.<ref> [http://www.variety.com/index.asp?layout=festivals&jump=review&id=2478&reviewid=VE1117935992&cs=1 Patti Smith: Draumur lífsins] , ''fjölbreytni'' , 29. janúar 2008. Sótt 23. maí 2008. </ref> Plata með tónleikum Patti og Kevin Shields, ''The Coral Sea'' var gefin út í júlí 2008.
Árið 2010 hlaut Patti heiðursdoktorsgráðu í list frá Pratt Institute ásamt arkitektinum Daniel Libeskind, Glenn Lowry, forstjóra [[Museum of Modern Art|MoMA]], fyrrverandi kennaranum Barbaralee Diamonstein-Spielvogel, rithöfundinum Jonathan Lethem og leikstjóranum Steven Soderbergh.<ref>{{vefheimild |titill=Pratt’s Commencement to be Held on May 17 at Radio City Music Hall in Manhattan |url=https://www.pratt.edu/news/view/pratts_121st_commencement_to_be_held_on_may_17_at_radio_city_music_hall_in_/ |ritverk=Pratt Institute |dags=6. júní 2022 |tungumál=en-us}}</ref> Eftir að hafa tekið við gráðunni flutti Patti ræðu<ref>{{Vefheimild|url=https://www.youtube.com/watch?v=zjXjqWTXQ2w}}</ref> og flutti tvö lög ásamt Lenny Kaye. Í ræðunni sagði Smith að árið 1967 þegar hún flutti til New York hefði hún ekki fengið inngöngu í Pratt en flestir vinir hennar voru nemendur þar og vörðu ómældum tíma á Pratt háskólasvæðinu. Hún bætti við að það hefði verið gegnum vinina og Pratt prófessora sem hún hafi öðlast mikið af listrænum hæfileikum sínum sem gerði heiðurinn frá stofnuninni sérstaklega mikilvægan fyrir hana 43 árum síðar.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.mediabistro.com/unbeige/education/patti_smith_to_pratt_grads_be_happy_take_care_of_your_teeth_162167.asp}} {{dead link}}</ref>
Patti var ein af sigurvegurum Polar Music verðlaunanna árið 2011.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.polarmusicprize.org/home/patti-smith/}} {{dead link}}</ref> Hún lék í fyrsta sinn í sjónvarpi 64 ára gömul í sjónvarpsþættinum ''Law & Order: Criminal Intent'', í þætti sem kallast Icarus.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.tvguide.com/News/Patti-Smith-Law-Order-1034304.aspx}} {{dead link}}</ref> Árið 2011 skrifaði hún glæpasögu sem gerist í London.
Smith tók upp ábreiðu af lagi [[Buddy Holly]] ''Words of Love'' fyrir plötuna ''Rave on Buddy Holly'' í tilefni 75. afmælisári Holly árið 2011.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.sltrib.com/sltrib/blogsburger/51713618-53/holly-buddy-rave-apple.html.csp}}</ref> Hún skráði einnig lagið ''Capitol Letter'' fyrir aðra mynd ''Hunger Games'' seríunnar, ''The Hunger Games: Catching Fire''.<ref>{{vefheimild |höfundur=Jagernauth, Kevin |titill=‘The Hunger Games: Catching Fire’ Soundtrack Features Coldplay, Patti Smith, The National, The Weeknd & More |url=https://blogs.indiewire.com/theplaylist/the-hunger-games-catching-fire-soundtrack-features-coldplay-patti-smith-the-national-the-weeknd-more-20130926 |ritverk=IndieWire |dags=26. september 2013}}</ref>
Ellefta stúdíóplata Patti, ''Banga'', var gefin út í júní 2012.
Árið 2012 tók Patti einnig upp ábreiðu af ''Io koma persona'' eftir ítalska söngvarann og tónskáldið Giorgio Gaber.<ref>[http://my-way-online.blogspot.com/2012/11/per-gaber-io-ci-sono-la-tracklist.html] {{dead link}}</ref> <ref>http://www.giorgiogaber.it/news/io-ci-sono-50-artisti </ref> .
[[Mynd:Patti_Smith_(Haldern_Pop_Festival_2014)_IMGP4121_smial_wp.jpg|thumb| Patti Smith að koma fram hjá Haldern Pop 2014]]
Árið 2015 gaf Adult Swim henni tækifæri til að semja lag fyrir lokaþátt Aqua Teen Hunger Force. Patti, sem var mikill aðdáandi þátanna, tók upp lagið ''Aqua Teen Dream'' með hjálp barna sinna og hljómsveitar.<ref>{{Vefheimild|url=http://pitchfork.com/news/60917-patti-smith-talks-aqua-teen-hunger-force-finale-song-a-dream-come-true/}}</ref>
Hinn 10. desember 2016 mætti Patti á Nóbelsverðlaunahátíðina í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] fyrir hönd [[Bob Dylan]] [[Bókmenntaverðlaun Nóbels|Nóbelsverðlaunahafa í bókmenntum]], sem gat ekki verið viðstaddur. Eftir kynningarræðu Horace Engdahl í sænsku akademíunni, söng hún Dylan lagið ''A Hard Rain's Falling''. Við flutning lagsins var hún taugaóstyrk og gekk erfiðlega að syngja hluta þess <ref>{{vefheimild |höfundur=Smith, Patti |titill=Patti Smith on Singing at Bob Dylan’s Nobel Prize Ceremony |url=https://www.newyorker.com/culture/cultural-comment/patti-smith-on-singing-at-bob-dylans-nobel-prize-ceremony |ritverk=The New Yorker |dags=14. desember 2016}}</ref> en hélt áfram og hlaut mikið lófaklapp í lokin.<ref> [http://www.newyorker.com/culture/cultural-comment/a-transcendent-patti-smith-accepts-bob-dylans-nobel-prize A transcendent Patti Smith samþykkir Nobel Prize Bob Dylan] </ref> <ref>{{cite web |url=https://www.rollingstone.com/music/news/patti-smith-covers-bob-dylans-hard-rain-at-nobel-ceremony-w455069 |title=Sjá Patti Smith Cover 'Dauðhöfða Bob Dylan er' A Rain 'í Nóbelsathöfn |access-date=2019-02-26 |archive-date=2018-03-22 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180322082219/https://www.rollingstone.com/music/news/patti-smith-covers-bob-dylans-hard-rain-at-nobel-ceremony-w455069 |url-status = dead }}</ref>
Árið 2017 kom Smith fram í ''Song to Song,'' leikstýrð af Terrence Malick á móti þeim Rooney Mara og [[Ryan Gosling]].<ref>{{Vefheimild|url=http://blogs.indiewire.com/theplaylist/rooney-mara-reveals-patti-smith-shot-scenes-for-terrence-malicks-austin-music-scene-movie-aka-weightless-20151028}}</ref><ref>{{vefheimild |höfundur=Nast, Condé |titill=Lykke, Patti, Iggy, and More: Every Musician in Terrence Malick’s Song to Song |url=https://pitchfork.com/news/71725-lykke-patti-iggy-and-more-every-musician-in-terrence-malicks-song-to-song/ |ritverk=Pitchfork |dags=7. mars 2017}}</ref> Hún kom síðar fram í Detroit árið 2017 í sýningu [[U2]] ''The Joshua Tree'' og flutti ''Mothers of the Disappeared'' með hljómsveitinni.
== Arfleifð ==
[[Mynd:Patti_Smith_performing_at_TIM_Festival,_Marina_da_Gloria,_Rio_De_Janeiro_(4).jpg|hægri|thumb|200x200dp| Smith að koma fram á TIM Festival, Rio de Janeiro (2006)]]
Patti hefur verið Michael Stipe í [[R.E.M.]] mikill innblástur og hafði platan ''Horses'' mikil áhrif á hann þegar hann var 15 ára. Hann hefur sagt að þá hafi hann ákveðið að hann myndi stofna hljómsveit.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.rollingstone.com/artists/rem/articles/story/6539431/qa_michael_stipe}}</ref>
Árið 2004, talaði Shirley Manson í Garbage um áhrif Patti á hana. [[Morrissey]] og Johnny Marr meðlimir [[The Smiths]], deildu þakklæti sínu fyrir ''Horses'' eftir Patti og sögðu að lag þeirra ''The Hand That Rocks the Cradle'' sé endurunnið úr einu af lögum plötunnar, ''Kimberly''.<ref>{{Bókaheimild|ISBN=1-905287-14-3}}</ref> Meðlimir hljómsveitarinnar [[U2]] nefna Patti einnig sem áhrifavald. Árið 2005 gaf skoska söngkonan [[KT Tunstall]] út lagið ''Suddenly I See'' til heiðurs Patti.<ref name="Top40.About.Com">Lamb, Bill, ''KT Tunstall – Suddenly I See'', Top40.About.Com. Retrieved October 26, 2007 {{Vefheimild|url=http://top40.about.com/od/singles/gr/suddenlyisee.htm}}</ref> Kanadíski leikarinn [[Elliot Page|Elliott Page]] nefnir Patti oft sem eitt af átrúnaðargoðum sínum og hefur tekið ýmsar myndir sem svipa til þekktra mynda hennar og írska leikkonan Maria Doyle Kennedy nefnir hana einnig oft sem mikinn áhrifavald. 1978-1979 lék Gilda Radner persónuna Candy Slice á ''[[Saturday Night Live]]'' og var hún byggð á Patti.
[[Courtney Love]] í Hole hefur nefnt Patti fyrir að hafa mikil áhrif á hana þegar hún á unglingsaldrei eignaðist plötuna ''Horses'' og segist hafa áttað sig á því að hægt væri að gera eitthvað sem færi á móti straumnum án ofbeldis eða glæpa.
Bandaríska poppsöngkonan [[Madonna]] hefur einnig nefnt Patti sem einn af stærstu áhrifavöldum á sínum ferli.<ref>{{Vefheimild|url=http://au.news.yahoo.com/thewest/entertainment/a/-/entertainment/13445956/patti-smiths-gloria-inspired-madonna/}}</ref>
Frumraun rokkhljómsveitarinnar The Waterboys, ''A Girl Called Johnny'', var skrifuð sem virðingarvottur til Patti.<ref>{{cite encyclopedia|editor-last=Larkin|editor-first=Colin|editor-link=Colin Larkin (writer)|work=The Encyclopedia of Popular Music|title=Waterboys|url=https://books.google.com/?id=_NNmFiUnSmUC&pg=PA3818&dq=a+girl+called+johnny+waterboys+patti+smith#v=onepage&q=a%20girl%20called%20johnny%20waterboys%20patti%20smith&f=false|access-date=May 11, 2015|year=2011|publisher=Omnium Press|location=London|isbn=978-0-85712-595-8|page=3818}}</ref>
== Aðgerðarstefna ==
[[Mynd:Patti_Smith_(7).png|hægri|thumb| Patti Smith á Defence of the Earth - Paradiso (2018)]]
Árið 1993, kom Patti að „Memorial Tribute (Live)“ á AIDS-Benefit plötunni ''No Alternative'' sem framleidd var af Red Hot Organization.
Patti var stuðningsaðili Green Party og studdi [[Ralph Nader]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2000|forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2000]].<ref name="Green Party">{{Vefheimild|url=http://www.gp.org/greenpages/content/volume9/issue2/evergreen1.php}}</ref> Hún leiddi fjölda fólks í söng á ''Over the Rainbow'' og ''People Have the Power'' í kosningabaráttunni.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.gwu.edu/~action/2004/nader/naderrallies.html}}</ref> Hún hélt ræður og söng í fyrstu mótmælunum gegn Írakstríðinu þar sem [[George W. Bush]] forseti [[George W. Bush|Bandaríkjanna]] talaði á [[Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna|allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna]]. Hún studdi [[John Kerry]] frambjóðenda [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2004|forsetakosningunum árið 2004]]. Veturinn 2004/2005 ferðaðist hún aftur með Nader í mótmælum gegn Íraksstríðinu og kallaði eftir brottrekstri George W. Bush.<ref name="Green Party" />
Patti gaf út tvö ný lög í London í september 2006. Louise Jury, sem skrifaði fyrir ''The Independent'', sagði þau einkennast af tilfinningalegri árás á bandaríska og ísraelska utanríkisstefnu. Lagið ''Qana'' <ref> [http://www.pattismith.net/audio/qana_band.mp3 "Qana" mp3] á PattiSmith.net </ref> var um ísraelska loftárás á þorpið Qana í Libanon en lagið ''Without Chains'' <ref> [http://pattismith.net/audio/Without_Chains.mp3 "Án] kjarna [http://pattismith.net/audio/Without_Chains.mp3 " mp3] á PattiSmith.net </ref> fjallar um Murat Kurnaz, tyrkneskan ríkisborgara sem var fæddur og uppalinn í Þýskalandi en var haldið í [[Fangabúðirnar við Guantanamo-flóa|Guantanamo Bay]] í fjögur ár.
Í viðtali sagði Patti að fjölskylda Kurnaz hafi haft samband við sig og að hún hafi skrifað stuttan texta fyrir bók sem hann hafði í smíðum.<ref>{{Cite journal}}</ref> Bók Kurnaz, ''Five Years of My Life'', var gefin út á ensku af Palgrave Macmillan í mars árið 2008, með formála eftir Patti.<ref>{{Vefheimild|url=http://us.macmillan.com/fiveyearsofmylife}}</ref>
Þann 26. mars 2003, tíu dögum eftir andlát [[Rachel Corrie]], kom Patti fram í [[Austin (Texas)|Austin, Texas]] og hélt tónleika gegn stríði. Hún samdi síðar lagið ''Peaceable Kingdom'' sem var tileinkað Rachel. Árið 2009, á Meltdown tónleikum sínum í Festival Hall, vottaði hún Írönunum sem tóku þátt í mótmælum eftir kosningar virðingu sína með því að segja „Hvar er atkvæðið mitt?" í útgáfu lagsins ''People have the Power''.<ref>{{vefheimild |titill=Patti Smith - People Have The Power |url=https://exileonmoanstreet.blogspot.com/2009/06/patti-smith-people-have-power.html |ritverk=[E.O.M.S.] |dags=18. júní 2009}}</ref>
Árið 2015, kom hún fram með [[Ralph Nader]], talaði og flutti lögin ''Wing'' og ''People Have the Power'' á American Museum of Tort Law athöfn í Winsted í Connecticut.<ref>{{Vefheimild|url=http://btlonline.org/2015/spec/tortlawmuseum.html}}</ref> Hún flutti ''Wing'' aftur árið 2016 sem virðingarvottur til [[Julian Assange]] og [[WikiLeaks]] á viðburði í París í Frakklandi.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.rt.com/news/347319-assange-event-whistleblowers-freedom/}}</ref> Patti talaði, las ljóð og flutti nokkur lög ásamt dóttur sinni Jesse á ráðstefnu [[Ralph Nader]], ''Breaking Through Power,'' í DAR Constitution Hall í Washington, DC <ref>{{Vefheimild|url=https://www.breakingthroughpower.org/}}</ref>
== Tilvísanir ==
<references group=""></references>
{{DEFAULTSORT:Smith, Patti}}
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1946]]
[[Flokkur:Bandarískir söngvarar]]
q2tmhe4gu34hf5jidna6tyiojtccbq4
Trent Alexander-Arnold
0
158090
1922787
1919975
2025-07-06T02:39:51Z
TKSnaevarr
53243
1922787
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnumaður
|mynd= [[File:Trent Alexander-Arnold 2018.jpg|250px]]
|nafn= Trent Alexander-Arnold
|fullt nafn= Trent John Alexander-Arnold
|fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1998|10|7}}
|fæðingarbær=[[Liverpool]]
|fæðingarland=England
|hæð= 1,75m
|staða= Hægri bakvörður
|núverandi lið= [[Real Madrid]]
|númer= 12
|ár í yngri flokkum=2004-2016
|yngriflokkalið= [[Liverpool FC]]
|ár1=2016-2025
|ár2=2025-
|lið1=[[Liverpool FC]]
|lið2=[[Reaka Madrid]]
|leikir (mörk)1=259 (18)
|leikir (mörk)2=0 (0)
|landsliðsár=2013-2014<br>2014-2015<br>2016<br>2016-2017<br>2017-<br>2018-
|landslið=England U16<br> England U17<br> England U18<br> England U19<br>England U21<br> [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]
|landsliðsleikir (mörk)=33 (4)<br>11 (0)<br>2 (0)<br>10 (7)<br>3(0)<br>33 (4)
|mfuppfært= maí 2025
|lluppfært= okt 2024
}}
'''Trent John Alexander-Arnold''' (fæddur 7. október 1998) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með [[Real Madrid]] og enska landsliðinu. Trent fæddist í Liverpool og ólst upp hjá félaginu. Hann spilaði sinn fyrsta leik með aðalliðinu árið 2016, 18 ára gamall. Frá þeim tíma hefur hann tekið framförum og átt fast sæti í liðinu. Hann vann Meistaradeild Evrópu 2019 og ensku úrvalsdeildina 2019-2020 með liðinu ásamt því að fá einstaklingsviðurkenningar. Trent spilar sem bakvörður og var samspil hans og [[Andrew Robertson]] í Liverpool á öndverðum kanti eftirtektarvert.
Alexander-Arnold er öflugur í aukaspyrnum, föstum leikatriðum, stoðsendingum og er oft á tíðum sóknarsinnaður. Hann á metið yfir stoðsendingar varnarmanns á einu tímabili; 12 talsins. Árið 2024 varð hann stoðsendingahæsti varnarmaður úrvalsdeildarinnar þegar hann náði sinni 60. stoðsendingu.
Vorið 2025 upplýsti Trent að hann hygðist yfirgefa félagið eftir tímabilið. Hann hafði þá unnið úrvalsdeildina í annað sinn með Liverpool. <ref>[https://www.liverpoolfc.com/news/trent-alexander-arnold-leave-lfc-end-contract
Trent Alexander-Arnold to leave LFC at end of contract] Liverpoolfc.com, sótt 5. maí, 2025</ref>
Hann hélt svo til Real Madrid 1. júní 2025 og gerði 6 ára samning.
<ref>[https://www.realmadrid.com/en-US/news/football/first-team/latest-news/comunicado-oficial-30-05-2025 Latest news] Realmadrid.com, sótt 30. maí, 2025</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{DEFAULTSORT:Alexander-Arnold, Trent}}
{{f|1998}}
[[Flokkur:Leikmenn Liverpool]]
[[Flokkur:Enskir knattspyrnumenn]]
9bhc60u6er4mji7veuekl0klb9gldco
Soong Mei-ling
0
161472
1922790
1918480
2025-07-06T06:06:31Z
TKSnaevarr
53243
1922790
wikitext
text/x-wiki
::: ''Þetta er kínverskt nafn: kenni- eða fjölskyldunafnið er Soong, eiginnafnið er Mei-ling.''
{{Persóna
| nafn = Soong Mei-ling
| nafn_á_frum = {{nobold|宋美齡}}
| mynd = Madame Chiang Kai-Shek.jpg
| myndatexti = Soong á fimmta áratugnum.
| fæðingardagur = [[5. mars]] [[1898]]
| fæðingarstaður = [[Sjanghæ]], [[Jiangsu]], [[Tjingveldið|Tjingveldinu]]
| dauðadagur = {{Dánardagur og aldur|2003|10|23|1898|3|5}}
| dauðastaður = [[New York-borg]], [[New York (fylki)|New York]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| þjóðerni = [[Kína|Kínversk]]
| stjórnmálaflokkur = [[Kuomintang]]
| maki = [[Chiang Kai-shek]]
| háskóli = [[Wellesley-háskóli]]
| trú = [[Meþódismi]]<ref>{{Tímarit.is|4356928|Heimsstyrjöld er yfirvofandi|útgáfudagsetning=5. mars 1938|blað=[[Fálkinn]]|skoðað=6. janúar 2021|blaðsíða=4|höfundur=Hubert R. Knickerbocker}}</ref>
}}
'''Soong Mei-ling''' ([[kínverska]]: 宋美齡; [[pinyin]]: Sòng Měilíng; 5. mars 1898 – 23. október 2003), einnig þekkt sem '''Frú Chiang Kai-shek''' eða '''Frú Chiang''', var [[Kína|kínversk]] stjórnmálakona sem var lengi forsetafrú [[Lýðveldið Kína|Lýðveldisins Kína]]. Hún var eiginkona hershöfðingjans og forsetans [[Chiang Kai-shek]] og jafnframt mágkona [[Sun Yat-sen]], stofnanda og fyrsta leiðtoga Lýðveldisins Kína. Hún var áberandi í kínversku stjórnmála- og þjóðfélagslífi og gegndi ýmsum ábyrgðar- og heiðursembættum, meðal annars embætti forstöðumanns kaþólska Fu Jen-háskólans. Á tíma [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna stríðs Kína og Japans]] tók hún þátt í að fylkja kínversku þjóðinni gegn japönsku innrásinni og árið 1943 fór hún í átta mánaða ræðuferð til Bandaríkjanna til að vinna Kínverjum stuðning.
==Æviágrip==
Soong Mei-ling fæddist árið 1898 og var dóttir [[Charlie Soong]], Kínverja sem hafði gerst [[Kristni|kristinn]] trúboði eftir dvöl í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Charlie Soong hagnaðist á því að flytja inn tækninýjungar til Kína og lét bæði prenta [[Biblían|Biblíuna]] og ýmis róttæk áróðursrit fyrir kínverska byltingarleiðtogann [[Sun Yat-sen]]. Soong Mei-ling var yngst þriggja dætra Charlie Soong sem allar giftust áhrifamönnum í kínverskum stjórnmálum: Elsta systirin, [[Soong Ai-ling]], giftist auðjöfrinum [[H. H. Kung]], miðsystirin [[Soong Ching-ling]] giftist Sun Yat-sen, og Mei-ling giftist árið 1926 hershöfðingjanum [[Chiang Kai-shek]], sem tók við af Sun Yat-sen sem leiðtogi kínverska þjóðernisflokksins [[Kuomintang]].<ref name=fálkinn>{{Tímarit.is|4366096|May Ling, frægasta konan í Kína|útgáfudagsetning=21. janúar 1949|blað=[[Fálkinn]]|skoðað=6. janúar 2021|blaðsíða=4}}</ref>
Soong Mei-ling var send til náms í Bandaríkjunum þegar hún var níu ára og bjó þar þangað til hún varð nítján ára. Hún útskrifaðist úr háskóla með ágætiseinkunn og sneri síðan aftur til heimabæjar síns í Kína, þar sem hún kynntist Chiang Kai-shek, hægri hönd Sun Yat-sen, á heimili móður sinnar. Chiang hreifst fljótt af Soong Mei-ling en fyrsta bónorði hans til hennar var hafnað þar sem hann var mun eldri en hún, fráskilinn og [[Búddismi|búddisti]]. Soong Mei-ling taldi Chiang á að taka kristna trú til þess að þau gætu gifst. Þetta gerði hann eftir fimm ár, sem leiddi til þess að þau gáfust saman þann 1. desember 1927 í [[Sjanghæ]].<ref name=tíminn>{{Tímarit.is|1001992|Frú Chiang Kai-shek|útgáfudagsetning=5. mars 1938|blað=[[Tíminn]]|skoðað=6. janúar 2021|blaðsíða=485}}</ref><ref>{{Tímarit.is|1248282|„Drottning Kínaveldis“ Frú Chiang Kai Shek|útgáfudagsetning=6. maí 1943|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=24. janúar 2021|blaðsíða=5-6}}</ref>
Mei-ling vann margvísleg líknarstörf á ferli sínum, meðal annars fyrir kvenréttindum og gegn barnaþrælkun.<ref name=fálkinn/> Mei-ling sat jafnframt á löggjafarþingi Lýðveldisins Kína frá 1930 til 1932 og var formaður kínversku flugmálanefndarinnar frá 1936 til 1938. Hún stofnaði munaðarleysingjahæli og skóla fyrir börn sem höfðu misst foreldra sína í [[Kínverska borgarastyrjöldin|kínversku borgarastyrjöldinni]].<ref>{{cite book|last=Tyson Li |first=Laura |title=[[Madame Chiang Kai-shek: China's Eternal First Lady]] |year=2006 |publisher=Grove Press |location=New York |isbn=978-0-8021-4322-8}} [https://books.google.com/books?id=FRY0v7AH2ngC&printsec=frontcover#v=onepage&q&f=false Preview at Google Books]</ref> Eftir upphaf [[Seinna stríð Kína og Japans|stríðsins gegn Japan]] urðu málefni munaðarleysingja mun meira aðkallandi og því stofnaði Soong Mei-ling líknarsjóð kínverskra kvenna fyrir stríðsreksturinn.<ref>{{cite book|last=Scott Wong|first=Kevin|title=Americans first: Chinese Americans and the Second World War |year=2005 |publisher=Harvard University Press |page=93 |isbn=9780674016712 |url=http://www.hup.harvard.edu/catalog.php?isbn=9780674016712}}</ref>
Í desember 1936 var gerð uppreisn gegn Chiang og hann fangelsaður. Soong Mei-ling fór sjálf á fund uppreisnarmennina til að semja um lausn eiginmanns síns.<ref name=tíminn/> Afleiðing atviksins varð sú að Chiang var leystur úr haldi en hann var þvingaður til að semja um vopnahlé við [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnista]] í borgarastyrjöldinni sem stóð yfir svo Kínverjar gætu barist saman gegn innrás Japana.
Soong Mei-ling fór til Bandaríkjanna árið 1943 til að vekja athygli á málstað Kínverja í stríðinu gegn Japan. Hún flutti ræðu við Bandaríkjaþing og vakti mikla lukku.<ref>{{Tímarit.is|1281589|Frú Chiang Kai-shek er vongóð um lokasigur|útgáfudagsetning=5. ágúst 1951|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=6. janúar 2021|blaðsíða=3}}</ref> Eftir að þjóðernissinnar töpuðu borgarastyrjöldinni gegn kommúnistum fylgdi Mei-ling eiginmanni sínum í útlegð til eyjarinnar [[Taívan]]. Hún var þar forsetafrú Lýðveldisins Kína á stjórnartíð Chiangs frá 1950 til 1975. Eftir að Chiang lést árið 1975 tók sonur hans úr fyrra hjónabandi, [[Chiang Ching-kuo]], við völdum á Taívan en Mei-ling kom ekki vel saman við stjúpson sinn. Mei-ling flutti sama ár frá Taívan til óðals sem hún átti í [[Lattingtown, New York|Lattingtown]] í [[New York-fylki|New York]] í Bandaríkjunum. Hún bjó í Bandaríkjunum þar til hún lést árið 2003, þá 105 ára gömul.<ref name=nytobit>{{cite news |first=Seth |last=Faison |title=Madame Chiang Kai-shek, a Power in Husband's China and Abroad, Dies at 106|url=https://www.nytimes.com/2003/10/24/international/asia/24CHIANG.html|newspaper=[[New York Times]] |date=24. október 2003|access-date=27. júní 2008}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{fd|1898|2003}}
[[Flokkur:Kínverskir stjórnmálamenn]]
1tn7loy9ushv8iqrwat7ijvdqkv66yw
Háfur
0
169264
1922711
1797101
2025-07-05T14:07:31Z
2A01:6F02:315:521:2975:2DDC:FADC:478A
1922711
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| name = Háfur
| fossil_range = Snemma á [[míósen]] til nútíma
| status = VU
| status_system = IUCN3.1
| status_ref = <ref name="iucn status 12 November 2021">{{cite iucn |author=Finucci, B. |author2=Cheok, J. |author3=Chiaramonte, G.E. |author4=Cotton, C.F. |author5=Dulvy, N.K. |author6=Kulka, D.W. |author7=Neat, F.C. |author8=Pacoureau, N. |author9=Rigby, C.L. |author10=Tanaka, S. |author11=Walker, T.I. |date=2020 |title=''Squalus acanthias'' |volume=2020 |page=e.T91209505A124551959 |doi=10.2305/IUCN.UK.2020-3.RLTS.T91209505A124551959.en |access-date=12 November 2021}}</ref>
| image = Basking Shark.jpg
| image_width = 250px
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Brjóskfiskar]] (''Chondrichthyes'')
| subclassis = [[Fasttálknar]] (''Elasmobranchii'')
| ordo = [[Squaliformes]]
| familia = [[Squalidae]]
| genus = [[Squalus]]
| species = '''S. acanthias'''
| binomial = Squalus acanthias
| binomial_authority = [[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1758
| range_map = Squalus acanthias distmap.png
| range_map_width = 250px
| range_map_caption = Útbreiðsla
| synonyms= {{collapsible list|bullets = true
|''Squalus acanthias africana'' <small>Myagkov & Kondyurin, 1986</small>
|''Squalus acanthias ponticus'' <small>Myagkov & Kondyurin, 1986</small>
|''Squalus barbouri'' <small>Howell Rivero, 1936</small>
|''Squalus tasmaniensis'' <small>Howell Rivero, 1936</small>
|''Squalus whitleyi'' <small>[[William J. Phillipps|Phillipps]], 1931</small>
|''Squalus kirki'' <small>[[William J. Phillipps|Phillipps]], 1931</small>
|''Squalus wakiyae'' <small>[[Tanaka]], 1918</small>
|''Squalus commun'' <small>Navarrete, 1898</small>
|''Squalus lebruni'' <small>Vaillant, 1888</small>
|''Squalus linnei'' <small>[[Malm]], 1877</small>
|''Squalus sucklii'' <small>(non Girard, 1855)</small>
|''Squalus sucklii'' <small>(non Girard, 1855)</small>
|''Squalus mediterraneus'' <small>[[Johannes von Nepomuk Franz Xaver Gistel|Gistel]], 1848</small>
|''Squalus vulgaris'' <small>Bonaparte, 1846</small>
|''Squalus americanus'' <small>[[Storer]], 1846</small>
|''Squalus vulgaris'' <small>[[Antoine Risso|Risso]], 1827</small>
|''Squalus antiguorum'' <small>([[Leach]], 1818)</small>
|''Squalus antiquorum'' <small>[[Leach]], 1818</small>
|''Squalus acanthias chilensis'' <small>[[Suckow]], 1799</small>
|''Squalus fernandinus'' <small>[[Molina]], 1782</small>
|''Squalus canis'' <small>[[Forster]], 1777</small>
|''Squalus suckleyi acanthias'' <small>[[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1758</small>
|''Squalus acanthias acanthias'' <small>[[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1758</small>
|''Squalus achantias'' <small>[[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1758</small>
|''Squalus acanthis'' <small>[[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1758</small>
|''Squalus spinax'' <small>(non Linnaeus, 1758)</small>
}}
}}
[[mynd:Squalus acanthias.jpg|250px|thumb|vinstri|Háfur]]
'''Háfur''' ([[fræðiheiti]]: ''Squalus acanthias'') er brjóskfiskur af [[gaddháfaætt]] (''Squalidae''). Háfur er algengur við sunnan- og suðvestanvert [[Ísland]], einkum á vorin. Hann var talsvert veiddur en lítið við Ísland og verður allt að 1,2 m á lengd. Háfurinn gýtur lifandi ungum.
[[Ágúst Jósefsson]] segir svo frá háfi sem matfisk í æviminningum sínum:
:''Einu sinni [um 1885] svarf þó bjargarskorturinn svo að okkur [í Reykjavík], að móðir min sneri sér til mikils ráðandi manns á Akranesi, er hann var staddur í bænum, og beiddist þess, að hann hjálpaði sér um einhverja matbjörg, og gat þess, að hún vildi ekki leita til fátækranefndarinnar hér um styrk. Litlu síðar sendi hann móður minni einn fjórðung (5 kgr.) af hertum háfi, en sá fiskur hefir jafnan verið talinn lítt hæfur til manneldis. Hún tók við sendingunni, og ályktaði sem svo, að betra væri illt að jeta en ekki neitt. Eftir að ég var orðinn fullorðinn minntist hún á þetta við mig, og taldi mig vera í lítilli þakkarskuld við Akurnesinga vegna uppeldiskostnaðar míns.''. <ref>[https://timarit.is/page/1103907#page/n23/mode/2up Alþýðublaðið 1955]</ref>
== Tilvísanir ==
<references/>
== Tenglar ==
{{reflist}}
{{commonscat|Cetorhinus maximus}}
{{Wikilífverur|Cetorhinus maximus}}
{{Stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Hákarlar]]
q1dwd08wyy3stm3y1vx9s4pi10occe1
1922712
1922711
2025-07-05T14:08:40Z
2A01:6F02:315:521:2975:2DDC:FADC:478A
1922712
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| name = Háfur
| fossil_range = Snemma á [[míósen]] til nútíma
| status = VU
| status_system = IUCN3.1
| status_ref = <ref name="iucn status 12 November 2021">{{cite iucn |author=Finucci, B. |author2=Cheok, J. |author3=Chiaramonte, G.E. |author4=Cotton, C.F. |author5=Dulvy, N.K. |author6=Kulka, D.W. |author7=Neat, F.C. |author8=Pacoureau, N. |author9=Rigby, C.L. |author10=Tanaka, S. |author11=Walker, T.I. |date=2020 |title=''Squalus acanthias'' |volume=2020 |page=e.T91209505A124551959 |doi=10.2305/IUCN.UK.2020-3.RLTS.T91209505A124551959.en |access-date=12 November 2021}}</ref>
| image = Basking Shark.jpg
| image_width = 250px
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Brjóskfiskar]] (''Chondrichthyes'')
| subclassis = [[Fasttálknar]] (''Elasmobranchii'')
| ordo = [[Squaliformes]]
| familia = [[Squalidae]]
| genus = [[Squalus]]
| species = '''S. acanthias'''
| binomial = Squalus acanthias
| binomial_authority = [[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1758
| range_map = Squalus acanthias distmap.png
| range_map_width = 250px
| range_map_caption = Útbreiðsla
| synonyms= {{collapsible list|bullets = true
|''Squalus acanthias africana'' <small>Myagkov & Kondyurin, 1986</small>
|''Squalus acanthias ponticus'' <small>Myagkov & Kondyurin, 1986</small>
|''Squalus barbouri'' <small>Howell Rivero, 1936</small>
|''Squalus tasmaniensis'' <small>Howell Rivero, 1936</small>
|''Squalus whitleyi'' <small>[[William J. Phillipps|Phillipps]], 1931</small>
|''Squalus kirki'' <small>[[William J. Phillipps|Phillipps]], 1931</small>
|''Squalus wakiyae'' <small>[[Tanaka]], 1918</small>
|''Squalus commun'' <small>Navarrete, 1898</small>
|''Squalus lebruni'' <small>Vaillant, 1888</small>
|''Squalus linnei'' <small>[[Malm]], 1877</small>
|''Squalus sucklii'' <small>(non Girard, 1855)</small>
|''Squalus sucklii'' <small>(non Girard, 1855)</small>
|''Squalus mediterraneus'' <small>[[Johannes von Nepomuk Franz Xaver Gistel|Gistel]], 1848</small>
|''Squalus vulgaris'' <small>Bonaparte, 1846</small>
|''Squalus americanus'' <small>[[Storer]], 1846</small>
|''Squalus vulgaris'' <small>[[Antoine Risso|Risso]], 1827</small>
|''Squalus antiguorum'' <small>([[Leach]], 1818)</small>
|''Squalus antiquorum'' <small>[[Leach]], 1818</small>
|''Squalus acanthias chilensis'' <small>[[Suckow]], 1799</small>
|''Squalus fernandinus'' <small>[[Molina]], 1782</small>
|''Squalus canis'' <small>[[Forster]], 1777</small>
|''Squalus suckleyi acanthias'' <small>[[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1758</small>
|''Squalus acanthias acanthias'' <small>[[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1758</small>
|''Squalus achantias'' <small>[[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1758</small>
|''Squalus acanthis'' <small>[[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1758</small>
|''Squalus spinax'' <small>(non Linnaeus, 1758)</small>
}}
}}
[[mynd:Squalus acanthias.jpg|250px|thumb|vinstri|Háfur]]
'''Háfur''' ([[fræðiheiti]]: ''Squalus acanthias'') er brjóskfiskur af [[gaddháfaætt]] (''Squalidae''). Háfur er algengur við sunnan- og suðvestanvert [[Ísland]], einkum á vorin. Hann var talsvert veiddur en lítið við Ísland og verður allt að 1,2 m á lengd. Háfurinn gýtur lifandi ungum.
[[Ágúst Jósefsson]] segir svo frá háfi sem matfisk í æviminningum sínum:
:''Einu sinni [um 1882] svarf þó bjargarskorturinn svo að okkur [í Reykjavík], að móðir min sneri sér til mikils ráðandi manns á Akranesi, er hann var staddur í bænum, og beiddist þess, að hann hjálpaði sér um einhverja matbjörg, og gat þess, að hún vildi ekki leita til fátækranefndarinnar hér um styrk. Litlu síðar sendi hann móður minni einn fjórðung (5 kgr.) af hertum háfi, en sá fiskur hefir jafnan verið talinn lítt hæfur til manneldis. Hún tók við sendingunni, og ályktaði sem svo, að betra væri illt að jeta en ekki neitt. Eftir að ég var orðinn fullorðinn minntist hún á þetta við mig, og taldi mig vera í lítilli þakkarskuld við Akurnesinga vegna uppeldiskostnaðar míns.''. <ref>[https://timarit.is/page/1103907#page/n23/mode/2up Alþýðublaðið 1955]</ref>
== Tilvísanir ==
<references/>
== Tenglar ==
{{reflist}}
{{commonscat|Cetorhinus maximus}}
{{Wikilífverur|Cetorhinus maximus}}
{{Stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Hákarlar]]
97cmqjz8pg9o1u0yqhwxms1dypo4e5d
1922713
1922712
2025-07-05T14:15:25Z
Akigka
183
1922713
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| name = Háfur
| fossil_range = Snemma á [[míósen]] til nútíma
| status = VU
| status_system = IUCN3.1
| status_ref = <ref name="iucn status 12 November 2021">{{cite iucn |author=Finucci, B. |author2=Cheok, J. |author3=Chiaramonte, G.E. |author4=Cotton, C.F. |author5=Dulvy, N.K. |author6=Kulka, D.W. |author7=Neat, F.C. |author8=Pacoureau, N. |author9=Rigby, C.L. |author10=Tanaka, S. |author11=Walker, T.I. |date=2020 |title=''Squalus acanthias'' |volume=2020 |page=e.T91209505A124551959 |doi=10.2305/IUCN.UK.2020-3.RLTS.T91209505A124551959.en |access-date=12 November 2021}}</ref>
| image = Squalus_acanthias_stellwagen.jpg
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Brjóskfiskar]] (''Chondrichthyes'')
| subclassis = [[Fasttálknar]] (''Elasmobranchii'')
| ordo = [[Squaliformes]]
| familia = [[Squalidae]]
| genus = [[Squalus]]
| species = '''S. acanthias'''
| binomial = Squalus acanthias
| binomial_authority = [[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1758
| range_map = Squalus acanthias distmap.png
| range_map_width = 250px
| range_map_caption = Útbreiðsla
| synonyms= {{collapsible list|bullets = true
|''Squalus acanthias africana'' <small>Myagkov & Kondyurin, 1986</small>
|''Squalus acanthias ponticus'' <small>Myagkov & Kondyurin, 1986</small>
|''Squalus barbouri'' <small>Howell Rivero, 1936</small>
|''Squalus tasmaniensis'' <small>Howell Rivero, 1936</small>
|''Squalus whitleyi'' <small>[[William J. Phillipps|Phillipps]], 1931</small>
|''Squalus kirki'' <small>[[William J. Phillipps|Phillipps]], 1931</small>
|''Squalus wakiyae'' <small>[[Tanaka]], 1918</small>
|''Squalus commun'' <small>Navarrete, 1898</small>
|''Squalus lebruni'' <small>Vaillant, 1888</small>
|''Squalus linnei'' <small>[[Malm]], 1877</small>
|''Squalus sucklii'' <small>(non Girard, 1855)</small>
|''Squalus sucklii'' <small>(non Girard, 1855)</small>
|''Squalus mediterraneus'' <small>[[Johannes von Nepomuk Franz Xaver Gistel|Gistel]], 1848</small>
|''Squalus vulgaris'' <small>Bonaparte, 1846</small>
|''Squalus americanus'' <small>[[Storer]], 1846</small>
|''Squalus vulgaris'' <small>[[Antoine Risso|Risso]], 1827</small>
|''Squalus antiguorum'' <small>([[Leach]], 1818)</small>
|''Squalus antiquorum'' <small>[[Leach]], 1818</small>
|''Squalus acanthias chilensis'' <small>[[Suckow]], 1799</small>
|''Squalus fernandinus'' <small>[[Molina]], 1782</small>
|''Squalus canis'' <small>[[Forster]], 1777</small>
|''Squalus suckleyi acanthias'' <small>[[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1758</small>
|''Squalus acanthias acanthias'' <small>[[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1758</small>
|''Squalus achantias'' <small>[[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1758</small>
|''Squalus acanthis'' <small>[[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1758</small>
|''Squalus spinax'' <small>(non Linnaeus, 1758)</small>
}}
}}
[[mynd:Squalus acanthias.jpg|250px|thumb|vinstri|Háfur]]
'''Háfur''' ([[fræðiheiti]]: ''Squalus acanthias'') er brjóskfiskur af [[gaddháfaætt]] (''Squalidae''). Háfur er algengur við sunnan- og suðvestanvert [[Ísland]], einkum á vorin. Hann var talsvert veiddur en lítið við Ísland og verður allt að 1,2 m á lengd. Háfurinn gýtur lifandi ungum.
[[Ágúst Jósefsson]] segir svo frá háfi sem matfisk í æviminningum sínum:
:''Einu sinni [um 1882] svarf þó bjargarskorturinn svo að okkur [í Reykjavík], að móðir min sneri sér til mikils ráðandi manns á Akranesi, er hann var staddur í bænum, og beiddist þess, að hann hjálpaði sér um einhverja matbjörg, og gat þess, að hún vildi ekki leita til fátækranefndarinnar hér um styrk. Litlu síðar sendi hann móður minni einn fjórðung (5 kgr.) af hertum háfi, en sá fiskur hefir jafnan verið talinn lítt hæfur til manneldis. Hún tók við sendingunni, og ályktaði sem svo, að betra væri illt að jeta en ekki neitt. Eftir að ég var orðinn fullorðinn minntist hún á þetta við mig, og taldi mig vera í lítilli þakkarskuld við Akurnesinga vegna uppeldiskostnaðar míns.''. <ref>[https://timarit.is/page/1103907#page/n23/mode/2up Alþýðublaðið 1955]</ref>
== Tilvísanir ==
<references/>
== Tenglar ==
{{reflist}}
{{commonscat|Cetorhinus maximus}}
{{Wikilífverur|Cetorhinus maximus}}
{{Stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Hákarlar]]
3ljusyg71ok5dqpdsn0752d21pomoqg
Gildalafífill
0
173894
1922740
1804631
2025-07-05T15:17:10Z
Akigka
183
1922740
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| name = Gildalafífill
| image = Illustrations_of_the_botany_and_other_branches_of_the_natural_history_of_the_Himalayan_Mountains_(Pl._39)_(7128141793).jpg
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'')
| classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'')
| ordo = [[Rósabálkur]] (''Rosales'')
| familia = [[Rósaætt]] (''Rosaceae'')
| genus = [[Dalafíflar]] (''Geum'')
| species = '''''G. elatum'''''
| binomial = ''Geum elatum''
| binomial_authority = [[Nathaniel Wallich|Wall.]]<ref name = "col53500941">Wall. (1832) , In: [Cat. 21. no. 711 (1829), nom. nud.] ex G. Don. Gen. Syst. 2: 526</ref>
| synonyms = {{collapsible list|bullets = true
|title=<small>Samheiti</small>
|''Geum elata'' <small>([[Nathaniel Wallich|Wall.]]) [[John Forbes Royle|Royle]]</small>
|''Geum adnata'' <small>[[George Don jr|G. Don]]</small>
|''Geum adnata'' <small>([[George Don jr|G. Don]]) [[Nathaniel Wallich|Wall.]] ex [[Johann Georg Christian Lehmann|Lehm.]]</small>
|''Geum sieversii'' <small>hort. ex [[Nils Johan Wilhelm Scheutz|Scheutz]]</small>
|''Geum elata'' <small>([[Nathaniel Wallich|Wall.]]) [[Friedrich Franz August Albrecht Bolle|F. Bolle]]</small>
|''Geum elatum leiocarpum'' <small>[[William Edgar Evans|W. E. Evans]]</small>
|''Geum elata leiocarpa'' <small>([[William Edgar Evans|W. E. Evans]]) [[Friedrich Franz August Albrecht Bolle|F. Bolle]]</small>
|''Geum elata rubrum'' <small>[[Frank Ludlow|Ludlow]]</small>
}}
}}
'''Gildalafífill''' ([[fræðiheiti]]: ''Geum elatum''<ref>{{Cite web|url=https://www.catalogueoflife.org/data/taxon/3FY9V|title=Geum elatum Wall. {{!}} COL|website=www.catalogueoflife.org|access-date=2023-04-10}}</ref>) er jurt af [[rósaætt]] frá norðurhluta [[Pakistan]] austur til Mið-[[Kína]].<ref>{{Cite web|url=https://powo.science.kew.org/taxon/urn:lsid:ipni.org:names:725225-1|title=Geum elatum Wall. ex G.Don {{!}} Plants of the World Online {{!}} Kew Science|website=Plants of the World Online|language=en|access-date=2023-04-10}}</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Wikilífverur|Geum elatum}}
{{Stubbur|grasafræði}}
[[Flokkur:Dalafíflar]]
kj6y8moz8u61sy8xo4s95snvc977ge5
Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025
0
183779
1922752
1922679
2025-07-05T21:08:36Z
Friðþjófur
104929
/* Útsláttarkeppni */
1922752
wikitext
text/x-wiki
{{engar heimildir}}
'''Heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu 2025''' verður 21. [[heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu|heimsmeistarakeppni félagsliða]] og sú langstærsta í sögunni með 32 þátttökuliðum í stað 6-8 í fyrri keppnum. Hún verður haldin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá 15. júní til 13. júlí.
==Riðlakeppnin==
===A-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[SE Palmeiras|Palmeiras]]||3||1||2||0||4||2||+2||''5''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Inter Miami CF|Inter Miami]]||3||1||2||0||4||3||+1||''5''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] ||[[FC Porto|Porto]]||3||0||2||1||5||6||-1||''2''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]]||[[Al Ahly SC|Al Ahly]]||3||0||2||1||4||6||-2||''2''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 14. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]]
|úrslit= 0:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur= 60.927
|dómari= Alireza Faghani, [[Ástralía|Ástralíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|úrslit= 0:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur= 46.275
|dómari= Saíd Martínez, [[Hondúras]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Wessam Abou Ali|Abou Ali]] 49 (sjálfsm.), [[José Manuel López|López]] 59
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur= 35.179
|dómari= Anthony Taylor, [[England]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Telasco Segovia|Segovia]] 47, [[Lionel Messi|Messi]] 54
|mörk2= [[Samu Aghehowa|Aghehowa]] 8 (vítasp.)
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur= 31.783
|dómari= Cristián Garay, [[Síle]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|úrslit= 2:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Tadeo Allende|Allende]] 16, [[Luis Suárez|Suárez]] 65
|mörk2= [[Paulinho]] 80, [[Maurício]] 87
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur= 60.914
|dómari= Szymon Marciniak, [[Pólland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[FC Porto|Porto]]
|úrslit= 4:4
|lið2= [[Mynd:Flag_of Egypt.svg|20px]] [[Al Ahly SC|Al Ahly]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Rodrigo Mora|Mora]] 23, [[William Gomes|Gomes]] 50, [[Samu Aghehowa|Aghehowa]] 53, [[Pepê]] 89
|mörk2= [[Wessam Abou Ali|Abou Ali]] 15, 45+2 (vítasp.), 51, [[Mohamed Ali Ben Romdhane|Ben Romdhane]] 64
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur= 39.893
|dómari= Jesús Valenzuela, [[Venesúela]]
|}}
===B-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Paris Saint-Germain|PSG]]||3||2||0||1||6||1||+5||''6''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]||3||2||0||1||3||2||+1||''6''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] ||[[Atlético Madrid]]||3||2||0||1||4||5||-1||''6''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]||3||0||0||3||2||7||-5||''0''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|úrslit= 4:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Fabián Ruiz|Fabián]] 19, [[Vitinha]] 45+1, [[Senny Mayulu|Mayulu]] 87, [[Lee Kang-in]] 90+7 (vítasp.)
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur= 80.619
|dómari= István Kovács, [[Rúmenía|Rúmeníu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Jair Cunha|Cunha]] 28, [[Igor Jesus]] 44
|mörk2= [[Cristian Roldan|C. Roldan]] 75
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur= 30.151
|dómari= Glenn Nyberg, [[Svíþjóð]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]
|úrslit= 1:3
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Albert Rusnák|Rusnák]] 50
|mörk2= [[Pablo Barrios|Barrios]] 11, 55, [[Axel Witsel|Witsel]] 47
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur= 51.636
|dómari= Yael Falcón Pérez, [[Argentína|Argentínu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 19. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|úrslit= 0:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Igor Jesus]] 36
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur= 53.699
|dómari= Drew Fischer, [[Kanada]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Seattle Sounders FC|Seattle Sounders]]
|úrslit= 0:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Khvicha Kvaratskhelia|Kvaratskhelia]] 35, [[Achraf Hakimi|Hakimi]] 66
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur= 50.628
|dómari= Cristián Garay, [[Síle]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 23. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Atlético Madrid]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Antoine Griezmann|Griezmann]] 87
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur= 22.992
|dómari= César Ramos, [[Mexíkó]]
|}}
===C-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[S.L. Benfica|Benfica]]||3||2||1||0||9||2||+7||''7''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Bayern München]]||3||2||0||1||12||2||+10||''6''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Boca Juniors]]||3||0||2||1||4||5||-1||''2''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] ||[[Auckland City]]||3||0||1||2||1||17||-16||''1''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 15. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|úrslit= 10:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Kingsley Coman|Coman]] 6, 21, [[Sacha Boey|Boey]] 18, [[Michael Olise|Olise]] 20, 45+3, [[Thomas Müller|Müller]] 45, 89, [[Jamal Musiala|Musiala]] 67, 73 (vítasp.), 84
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur= 21.152
|dómari= Issa Sy, [[Senegal]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]]
|úrslit= 2:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Miguel Merentiel|Merentiel]] 21, [[Rodrigo Battaglia|Battaglia]] 27
|mörk2= [[Ángel Di María|Di María]] 45+3 (vítasp.), [[Nicolás Otamendi|Otamendi]] 84
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur= 55.574
|dómari= César Ramos, [[Mexíkó]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]]
|úrslit= 6:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Ángel Di María|Di María]] 45+8 (vítasp.), 90+8 (vítasp.), [[Vangelis Pavlidis|Pavlidis]] 53, [[Renato Sanches|Sanches]] 63, [[Leandro Barreiro|Barreiro]] 76, 78
|mörk2=
|leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur= 6.730
|dómari= Salman Falah, [[Katar]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Harry Kane|Kane]] 18, [[Michael Olise|Olise]] 84
|mörk2= [[Miguel Merentiel|Merentiel]] 66
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur= 63.587
|dómari= Alireza Faghani, [[Ástralía|Ástralíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Andreas Schjelderup|Schjelderup]] 13
|mörk2=
|leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte
|áhorfendur= 33.287
|dómari= François Letexier, [[Frakkland|Frakklandi]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of New Zealand.svg|20px]] [[Auckland City]]
|úrslit= 1:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Boca Juniors]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Christian Gray|Gray]] 52
|mörk2= [[Nathan Garrow|Garrow]] 26 (sjálfsm.)
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur= 16.899
|dómari= Glenn Nyberg, [[Svíþjóð]]
|}}
===D-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]||3||2||1||0||6||2||+4||''7''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Chelsea F.C.|Chelsea]]||3||2||0||1||6||3||+3||''6''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] ||[[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]||3||1||0||2||1||5||-4||''3''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]]||[[Los Angeles FC]]||3||0||1||2||1||4||-3||''1''
|-
|}
[[Club León]] frá [[Mexíkó]] var vikið úr keppni vegna brota á reglum um eignarhald. Þess í stað var efnt til einvígis milli Los Angeles FC og Club América um lausa sætið, sem lauk með 2:1 sigri bandaríska liðsins.
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Giorgian de Arrascaeta|De Arrascaeta]] 17, [[Luiz Araújo]] 70
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 25.797
|dómari= Danny Makkelie, [[Holland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 16. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Pedro Neto|Neto]] 34, [[Enzo Fernández|Fernández]] 79
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur= 22.137
|dómari= Jesús Valenzuela, [[Venesúela]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|úrslit= 3:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Bruno Henrique]] 62, [[Danilo]] 65, [[Wallace Yan]] 83
|mörk2= [[Pedro Neto|Neto]] 13
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 54.619
|dómari= Iván Barton, [[El Salvador]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 20. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]]
|úrslit= 0:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Youcef Belaïli|Belaïli]] 70
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur= 13.651
|dómari= Espen Eskås, [[Noregur|Noregi]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Los Angeles FC]]
|úrslit= 1:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Denis Bouanga|Bouanga]] 84
|mörk2= [[Wallace Yan]] 86
|leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur= 32.933
|dómari= Salman Falahi, [[Katar]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 24. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Tunisia.svg|20px]] [[Espérance Sportive de Tunis|Espérance de Tunis]]
|úrslit= 0:3
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Tosin Adarabioyo|Adarabioyo]] 45+3, [[Liam Delap|Delap]] 45+5, [[Tyrique George|George]] 90+7
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 32.967
|dómari= Yael Falcón Pérez, [[Argentína|Argentínu]]
|}}
===E-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]||3||2||1||0||5||2||+3||''7''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Monterrey|Monterrey]]||3||1||2||0||5||1||+4||''5''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Club Atlético River Plate|River Plate]]||3||1||1||1||3||3||0||''4''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] ||[[Urawa Red Diamonds]]||3||0||0||3||2||9||-7||''0''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|úrslit= 3:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Facundo Colidio|Colidio]] 12, [[Sebastián Driussi|Driussi]] 48, [[Maximiliano Meza|Meza]] 73
|mörk2= [[Yūsuke Matsuo|Matsuo]] 58 (vítasp.)
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur= 11.974
|dómari= Felix Zwayer, [[Þýskaland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|úrslit= 1:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Sergio Ramos|Ramos]] 25
|mörk2= [[Lautaro Martínez|L. Martínez]] 42
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur= 40.311
|dómari= Wilton Sampaio, [[Brasilía|Brasilíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|úrslit= 0:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur= 57.393
|dómari= Slavko Vinčić, [[Slóvenía|Slóveníu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Lautaro Martínez|L. Martínez]] 78, [[Valentín Carboni|Carboni]] 90+2
|mörk2= [[Ryōma Watanabe|Watanabe]] 11
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur= 25.090
|dómari= Dahane Beida, [[Máritanía|Máritaníu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]] [[Club Atlético River Plate|River Plate]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Francesco Pio Esposito|F. Esposito]] 72, [[Alessandro Bastoni|Bastoni]] 90+3
|mörk2=
|leikvangur= Lumen Field, [[Seattle]]
|áhorfendur= 45.135
|dómari= Ilgiz Tantashev, [[Úsbekistan]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]] [[Urawa Red Diamonds]]
|úrslit= 0:4
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Nelson Deossa|Deossa]] 30, [[Germán Berterame|Berterame]] 34, 90+7, [[Jesús Manuel Corona|Corona]] 39
|leikvangur= Rose Bowl, Pasadena
|áhorfendur= 14.312
|dómari= Felix Zwayer, [[Þýskaland]]i
|}}
===F-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] ||[[Borussia Dortmund]]||3||2||1||0||5||3||+2||''7''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]]||[[Fluminense FC|Fluminense]]||3||1||2||0||4||2||+2||''5''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]]||[[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]||3||1||1||1||3||4||0||''4''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]]||[[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]||3||0||0||3||2||6||-5||''0''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit= 0:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur= 34.736
|dómari= Ilgiz Tantashev, [[Úsbekistan]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 17. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|úrslit= 0:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Iqraam Rayners|Rayners]] 36
|leikvangur= Inter&Co Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur= 3.412
|dómari= Clément Turpin, [[Frakkland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|úrslit= 3:4
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Lucas Ribeiro Costa|Ribeiro]] 11, [[Iqraam Rayners|Rayners]] 62, [[Lebo Mothiba|Mothiba]] 90
|mörk2= [[Felix Nmecha|Nmecha]] 16, [[Serhou Guirassy|Guirassy]] 34, [[Jobe Bellingham|Bellingham]] 45, [[Khuliso Mudau|Mudau]] 59 (sjálfsm.)
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur= 14.006
|dómari= Juan Gabriel Benítez, [[Paragvæ]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 21. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit= 4:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Jhon Arias|Arias]] 27, [[Nonato]] 66, [[Juan Pablo Freytes|Freytes]] 83, [[Keno]] 90+2
|mörk2= [[Lee Jin-hyun]] 37, [[Um Won-sang]] 45+3
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur= 29.321
|dómari= Michael Oliver, [[England]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of South Africa.svg|20px]] [[Mamelodi Sundowns F.C.|Mamelodi Sundowns]]
|úrslit= 0:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur= 14.312
|dómari= Anthony Taylor, [[England]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 25. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of South Korea.svg|20px]] [[Ulsan HD FC|Ulsan HD]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Daniel Svensson|Svensson]] 36
|mörk2=
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur= 8.239
|dómari= Tori Penso, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
|}}
===G-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Manchester City]]||3||3||0||0||13||2||+11||''9''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Juventus FC|Juventus]]||2||2||0||1||11||6||+5||''6''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]]||[[Al Ain FC|Al Ain]]||3||1||0||2||2||12||-10||''3''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] ||[[Wydad AC]]||3||0||0||3||2||8||-7||''0''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Phil Foden|Foden]] 2, [[Jérémy Doku|Doku]] 42
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 37.446
|dómari= Ramon Abatti, [[Brasilía|Brasilíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|úrslit= 0:5
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Randal Kolo Muani|Kolo Muani]] 11, 45+4, [[Francisco Conceição|Conceição]] 21, 58, [[Kenan Yıldız|Yıldız]] 31
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur= 18.161
|dómari= Tori Penso, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit= 4:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Abdelmounaim Boutouil|Boutouil]] 6 (sjálfsm.), [[Kenan Yıldız|Yıldız]] 16, 69, [[Dušan Vlahović|Vlahović]] 90+4 (vítasp.)
|mörk2= [[Thembinkosi Lorch|Lorch]] 25
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 31.975
|dómari= Saíd Martínez, [[Hondúras]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit= 6:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1= [[İlkay Gündoğan|Gündoğan]] 8, 73, [[Claudio Echeverri|Echeverri]] 27, [[Erling Haaland|Haaland]] 45+5 (vítasp.), [[Oscar Bobb|Bobb]] 84, [[Rayan Cherki|Cherki]] 89
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz Stadium, [[Atlanta]]
|áhorfendur= 40.392
|dómari= Mustapha Ghorbal, [[Alsír]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|úrslit= 2:5
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Teun Koopmeiners|Koopmeiners]] 11, [[Dušan Vlahović|Vlahović]] 84
|mörk2= [[Jérémy Doku|Doku]] 9, [[Pierre Kalulu|Kalulu]] 26 (sjálfsm.), [[Erling Haaland|Haaland]] 52, [[Phil Foden|Foden]] 69, [[Savinho]] 75
|leikvangur= Camping World Stadium, [[Orlando]]
|áhorfendur= 54.320
|dómari= Clément Turpin, [[Frakkland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Morocco.svg|20px]] [[Wydad AC]]
|úrslit= 1:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of United Arab Emirates.svg|20px]] [[Al Ain FC|Al Ain]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Cassius Mailula|Mailula]] 4
|mörk2= [[Kodjo Fo-Doh Laba|Laba]] 45+1 (vítasp.), [[Kaku]] 50
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur= 10.785
|dómari= Drew Fischer, [[Kanada]]
|}}
===H-riðill===
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|Mm
!width=30|Stig
|-
|-
|1||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Real Madrid]]||3||2||1||0||7||2||+5||''7''
|-
|2||[[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] ||[[Al Hilal]]||3||1||2||0||3||1||+2||''5''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]]||[[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]||2||1||1||1||2||4||-2||''4''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]]||[[C.F. Pachuca|Pachuca]]||3||0||0||3||2||7||-5||''0''
|-
|}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit= 1:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Gonzalo García|G. García]] 34
|mörk2= [[Rúben Neves|Neves]] 41 (vítasp.)
|leikvangur= Hard Rock Stadium, Miami Gardens
|áhorfendur= 62.415
|dómari= Facundo Tello, [[Argentína|Argentínu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 18. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|úrslit= 1:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Bryan González|González]] 56
|mörk2= [[Oscar Gloukh|Gloukh]] 42, [[Karim Onisiwo|Onisiwo]] 76
|leikvangur= TQL Stadium, [[Cincinnati]]
|áhorfendur= 5.282
|dómari= Mustapha Ghorbal, [[Alsír]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit= 3:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Jude Bellingham|Bellingham]] 35, [[Arda Güler|Güler]] 43, [[Federico Valverde|Valverde]] 70
|mörk2= [[Elías Montiel|Montiel]] 80
|leikvangur= Bank of America Stadium, Charlotte
|áhorfendur= 70.248
|dómari= Ramon Abatti, [[Brasilía|Brasilíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 22. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit= 0:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= Audi Field, [[Washington, D.C.]]
|áhorfendur= 16.167
|dómari= Wilton Sampaio, [[Brasilía|Brasilíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Austria.svg|20px]] [[FC Red Bull Salzburg|Red Bull Salzburg]]
|úrslit= 0:3
|lið2= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Vinícius Júnior|Vinícius]] 40, [[Federico Valverde|Valverde]] 45+3, [[Gonzalo García|G. García]] 84
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 64.811
|dómari= Dahane Beida, [[Máritanía|Máritaníu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 26. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Pachuca|Pachuca]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Salem Al-Dawsari|S. Al-Dawsari]] 22, [[Marcos Leonardo]] 90+5
|mörk2=
|leikvangur= Geodis Park, [[Nashville]]
|áhorfendur= 14.147
|dómari= Danny Makkelie, [[Holland]]i
|}}
==Útsláttarkeppni==
===16-liða úrslit===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 28. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|úrslit= 1:0 (e.framl.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Botafogo de Futebol e Regatas|Botafogo]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Paulinho]] 100
|mörk2=
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 33.567
|dómari= François Letexier, [[Frakkland|Frakklandi]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 28. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]] [[S.L. Benfica|Benfica]]
|úrslit= 1:4 (e.framl.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Ángel Di María|Di María]] 90+5 (vítasp.)
|mörk2= [[Reece James|James]] 64, [[Christopher Nkunku|Nkunku]] 108, [[Pedro Neto|Neto]] 114, [[Kiernan Dewsbury-Hall|Dewsbury-Hall]] 117
|leikvangur= Bank of America leikvangurinnn, Charlotte
|áhorfendur= 25.929
|dómari= Slavko Vinčić, [[Slóvenía|Slóveníu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 29. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|úrslit= 4:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of United States.svg|20px]] [[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|skýrsla=
|mörk1= [[João Neves|Neves]] 6, 39, [[Tomás Avilés|Avilés]] 44 (sjálfsm.), [[Achraf Hakimi|Hakimi]] 45+3
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz leikvangurinn, [[Atlanta]]
|áhorfendur= 65.574
|dómari= Wilton Sampaio, [[Brasilía|Brasilíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 29. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]]
|úrslit= 2:4
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Gerson]] 33, [[Jorginho]] 54 (vítasp.)
|mörk2= [[Erick Pulgar|Pulgar]] 6 (sjálfsm.), [[Harry Kane|Kane]] 9, 73, [[Leon Goretzka|Goretzka]] 41
|leikvangur= Hard Rock leikvangurinn, [[Miami]]
|áhorfendur= 60.914
|dómari= Michael Oliver, [[England|Englandi]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 30. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milano]]
|úrslit= 0:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2= [[Germán Cano|Cano]] 3, [[Hércules]] 90+3
|leikvangur= Bank of America leikvangurinn, Charlotte
|áhorfendur= 20.030
|dómari= Iván Barton, [[El Salvador]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 30. júní
|lið1= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Manchester City]]
|úrslit= 3:4 (e.framl.)
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Bernardo Silva|Silva]] 9, [[Erling Haaland|Haaland]] 55, [[Phil Foden|Foden]] 104
|mörk2= [[Marcos Leonardo]] 46, 112, [[Malcom]] 52, [[Kalidou Koulibaly|Koulibaly]] 94
|leikvangur= Camping World leikvangurinn, [[Orlando]]
|áhorfendur= 42.311
|dómari= Jesús Valenzuela, [[Venesúela]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 1. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit= 1:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]] [[Juventus FC|Juventus]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Gonzalo García|G. García]] 54
|mörk2=
|leikvangur= Hard Rock leikvangurinn, [[Miami]]
|áhorfendur= 62.149
|dómari= Szymon Marciniak, [[Pólland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 1. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Mexico.svg|20px]] [[C.F. Monterrey|Monterrey]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Serhou Guirassy|Guirassy]] 14, 24
|mörk2= [[Germán Berterame|Berterame]] 48
|leikvangur= Mercedes-Benz leikvangurinn, [[Atlanta]]
|áhorfendur= 31.442
|dómari= Facundo Tello, [[Argentína|Argentínu]]
|}}
===Fjórðungsúrslit===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 4. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit= 2:1
|lið2= [[Mynd:Flag_of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Al Hilal]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Matheus Martinelli|Martinelli]] 40, [[Hércules]] 70
|mörk2= [[Marcos Leonardo|Leonardo]] 51
|leikvangur= Camping World leikvangurinn, [[Orlando]]
|áhorfendur= 43.091
|dómari= Danny Makkelie, [[Holland]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 4. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[SE Palmeiras|Palmeiras]]
|úrslit= 1:2
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Estêvão Willian|Estêvão]] 53
|mörk2= [[Cole Palmer|Palmer]] 16, [[Weverton]] 83 (sjálfsm.)
|leikvangur= Lincoln Financial Field, [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]
|áhorfendur= 65.782
|dómari= Alireza Faghani, [[Ástralía|Ástralíu]]
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 5. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|úrslit= 2:0
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Bayern München]]
|skýrsla=
|mörk1= [[Désiré Doué|Doué]] 78, [[Ousmane Dembélé|Dembélé]] 90+6
|mörk2=
|leikvangur= Mercedes-Benz leikvangurinn, [[Atlanta]]
|áhorfendur= 66.937
|dómari= Anthony Taylor, [[England]]i
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 5. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]] [[Real Madrid]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]] [[Borussia Dortmund]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari= Ramon Abatti, [[Brasilía|Brasilíu]]
|}}
===Undanúrslit===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 8. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of Brazil.svg|20px]] [[Fluminense FC|Fluminense]]
|úrslit=
|lið2= [[Mynd:Flag_of England.svg|20px]] [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 9. júlí
|lið1= [[Mynd:Flag_of France.svg|20px]] [[Paris Saint-Germain|PSG]]
|úrslit=
|lið2=
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
===Úrslitaleikur===
{{Knattspyrnuleikur
|dagsetning= 13. júlí
|lið1=
|úrslit=
|lið2=
|skýrsla=
|mörk1=
|mörk2=
|leikvangur= MetLife Stadium, East Rutherford
|áhorfendur=
|dómari=
|}}
==Heimildir==
* [https://www.fifa.com/en/tournaments/mens/club-world-cup/usa-2025, Heimasíða mótsins]
[[Flokkur:2025]]
[[Flokkur:Knattspyrna]]
evom29o26p9mbgblnjo359uoaag1ypc
Næstu alþingiskosningar
0
183913
1922701
1922348
2025-07-05T12:49:57Z
Leikstjórinn
74989
1922701
wikitext
text/x-wiki
{{Þingkosningar
|election_name=''Næstu Alþingiskosningar''
|country=Ísland
|type=parliamentary
|ongoing=yes
|previous_election=[[Alþingiskosningar 2024|2024]]
|next_election=
|outgoing_members=[[Kjörnir alþingismenn 2024|Fráfarandi þingmenn]]
|elected_members=|seats_for_election=63 sæti á [[Alþingi]]
|majority_seats=32
|turnout=
|election_date=Í síðasti lagi árið 2028
|results_sec=Úrslit kosninganna
|party1=[[Samfylkingin]]
|party_leader1=[[Kristrún Frostadóttir]]
|percentage1=20,8
|current_seats1=15
|last_election1=15
|party2= [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|party_leader2=[[Guðrún Hafsteinsdóttir]]
|percentage2=19,4
|current_seats2=14
|last_election2=14
|party3=[[Viðreisn]]
|party_leader3=[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]]
|percentage3=15,8
|current_seats3=11
|last_election3=11
|party4=[[Flokkur fólksins]]
|party_leader4=[[Inga Sæland]]
|percentage4=13,8
|current_seats4=10
|last_election4=10
|party5=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]]
|party_leader5=[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]
|percentage5=12,1
|current_seats5=8
|last_election5=8
|party6=[[Framsóknarflokkurinn]]
|party_leader6=[[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
|percentage6=7,8
|current_seats6=5
|last_election6=5
|map=
|map_size=
|map_caption=
|title=ríkisstjórn
|before_election= [[Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur|Kristrún Frostadóttir I]]<br>{{LB|S}} {{LB|C}} {{LB|F}}
|before_image=File:Kristrún Frostadóttir 2021.jpg
|posttitle=Ný ríkisstjórn
|after_election=
|after_image=
}}
'''Næstu Alþingiskosningar''' munu fara fram í síðasta lagi árið [[2028]]. Óvíst er hvort að þær fari fram að hausti til eins og hefur verið í öllum [[Alþingiskosningar|Alþingiskosningunum]] síðan [[Alþingiskosningar 2016|2016]] eða hvort þær verði aftur að vori til eins og venjan var áður.
Núverandi ríkisstjórn er [[ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur]] sem að samanstendur af [[Samfylkingin|Samfylkingunni]], [[Viðreisn]] og [[Flokkur fólksins|Flokki Fólksins]].
== Yfirlit ==
{| class="wikitable"
! colspan="2" rowspan="2" |Merki og stafur
! rowspan="2" |Flokkur
! colspan="2" rowspan="2" |Formaður
! colspan="2" |Úrslit [[Alþingiskosningar 2024|2024]]
! rowspan="2" |Breytingar á
kjörtímabilinu
|-
!Fylgi
!Þingsæti
|-
| [[Mynd:Samfylkingin.png|frameless|75x75dp]]
|'''S'''
|[[Samfylkingin]]
|[[Mynd:Kristrún_Frostadóttir_2021.jpg|75x75dp]]
|[[Kristrún Frostadóttir]]
|20,8%
|{{Composition bar|15|63|{{Flokkslitur|Samfylkingin}}}}
|
|-
|[[Mynd:Merki sjalfstaedisflokksins.svg|frameless|75x75dp]]
|'''D'''
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|[[Mynd:Guðrún Hafsteinsdóttir 2025.jpg|frameless|75x75dp]]
|[[Guðrún Hafsteinsdóttir]]
|19,4%
|{{Composition bar|14|63|{{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}}}
|
|-
|[[Mynd:Viðreisn_2024.png|75x75dp]]
|'''C'''
|[[Viðreisn]]
|[[Mynd:Þorgerður_Katrín_Gunnarsdóttir_2021.jpg|75x75dp]]
|[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín]] [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Gunnarsdóttir]]
|15,8%
|{{Composition bar|11|63|{{Flokkslitur|Viðreisn}}}}
|
|- style="height:3.9em"
|[[Mynd:Flokkur_fólksins_2024.svg|75x75dp]]
|'''F'''
|[[Flokkur fólksins]]
|[[Mynd:Inga Sæland 2025.jpg|frameless|75x75dp]]
|[[Inga Sæland]]
|13,8%
|{{Composition bar|10|63|{{Flokkslitur|Flokkur fólksins}}}}
|
|-
|[[Mynd:Logo-midfl.png|frameless|75x75dp]]
|'''M'''
|[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]]
|[[Mynd:Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 2016 (cropped resized).jpg|frameless|76x76dp]]
|[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundur Davíð]][[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Gunnlaugsson]]
|12,1%
|{{Composition bar|8|63|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn (Ísland)}}}}
|
|-
|[[Mynd:Merki_Framsoknar_(2021).svg|75x75dp]]
|'''B'''
|[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Mynd:Sigurður Ingi Jóhannsson 2025.jpg|frameless|75x75dp]]
|[[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
|7,8%
|{{Composition bar|5|63|{{Flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
|
|-
|[[Mynd:Icelandic_Socialist_Party.svg|75x75dp]]
|'''J'''
|[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur]]
[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Íslands]]
| colspan="2" |Enginn í embætti<ref>[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] sagði af sér sem leiðtogi flokksins þann [[26. maí]] [[2025]].</ref>
|4,0%
|{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)}}}}
! rowspan="3" |
|-
|[[Mynd:Píratar.png|75x75dp]]
|'''P'''
|[[Píratar]]
| colspan="2" |''Formannslaust framboð''
|3,0%
|{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Píratar}}}}
|-
|[[Mynd:Vinstri_Græn_Logo_(2021).png|frameless|75x75dp]]
|'''V'''
|[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin -]]
[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|grænt framboð]]
|[[Mynd:Svandís_Svavarsdóttir_2021.jpg|75x75dp]]
|[[Svandís Svavarsdóttir]]
|2,3%
|{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Vinstrihreyfingin – grænt framboð}}}}
|}
=== (B) Framsóknarflokkurinn ===
[[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurði Inga Jóhannssyni]] leiddi [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] í síðustu kosningunum í gegnum mikið tap þar sem að flokkurinn missti átta þingmenn og hlaut 7,8% atkvæða. Umræður hafa verið innan flokksins um að fá nýjan formann, þrátt fyrir að [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurður Ingi]] hefur lýst yfir að hann vilji halda áfram sem formaður, þrátt fyrir að fylgi flokksins er í sögulegu lágmarki.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252673857d/sjalf-staedis-menn-raeda-seinkun-en-fram-sokn-skodar-ad-flyta|title=Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2025-11-01|website=visir.is|language=is|access-date=2025-01-11}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242660508d/aetlar-ad-vera-formadur-i-stjornarandstodu|title=Ætlar að vera formaður í stjórnarandstöðu - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2024-06-12|website=visir.is|language=is|access-date=2025-01-11}}</ref>
=== (C) Viðreisn ===
[[Viðreisn]] hefur setið í ríkisstjórn frá [[Alþingiskosningar 2024|2024]] með [[Samfylkingin|Samfylkingunni]] og [[Flokkur fólksins|Flokki fólksins]]. [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] er enn formaður flokksins og gegnir nú embætti [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra]]. Í [[Mars (mánuður)|mars]] [[2025]] vakti frammistaða [[Hanna Katrín Friðriksson|Hönnu Katrínar Friðriksdóttur]], atvinnuvegaráðherra í [[Kastljós|Kastljósi]] mikla athygli í umræðum um breytingar á fiskveiðistjórnarkerfinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2025/03/27/frammistada-honnu-katrinar-kastljosi-gaerkvoldi-vekur-athygli-annad-eins-hefur-ekki-sest-haa-herrans-tid/|title=Frammistaða Hönnu Katrínar í Kastljósi í gærkvöldi vekur athygli - „Annað eins hefur ekki sést í háa herrans tíð“|date=2025-03-27|website=DV|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref> Fylgi flokksins hefur staðið stöðugt frá síðustu kosningunum. [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín]] var gagnrýnd í [[júní]] [[2025]] þegar að hún kallaði [[Donald Trump]], Bandaríkjaforseta „heillandi" eftir fund þeirra á leiðtogafundi [[Atlantshafsbandalagið|NATO]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252743566d/tok-i-spadann-a-trump-hann-er-nu-heillandi-karlinn-|title=Tók í spaðann á Trump: „Hann er nú heillandi, karlinn“ - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2025-06-25|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref>
=== (D) Sjálfstæðisflokkurinn ===
[[Sjálfstæðisflokkurinn]] hlaut 19,4% atkvæða í síðustu kosningunum og voru ekki með í nýrri ríkisstjórn. Þann [[6. janúar]] [[2025]], einungis mánuði eftir kosningarnar lýsti [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]], fyrrum forsætisráðherra og formaður flokksins til sextán ára því yfir að hann ætlaði að hætta sem formaður flokksins og sem þingmaður og fóru fram [[Formannskosningar Sjálfstæðisflokksins|formannskosningar í byrjun mars 2025]] á landsfundi flokksins þar sem að [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] var kjörin formaður í formannsslag gegn [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir|Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur]]. Það vakti athygli í [[febrúar]] [[2025]] þegar að þingmaðurinn [[Jón Pétur Zimsen]] lýsti því yfir að áfastir tappar dragi úr lífsvilja.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252691309d/a-fastir-tappar-dragi-ur-lifs-vilja|title=Áfastir tappar dragi úr lífsvilja - Vísir|last=Sigurbjörnsdóttir|first=Silja Rún|date=2025-02-20|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref> Í [[apríl]] [[2025]] komu upp kenningar um að Sjálfstæðisflokkurinn væri á bak við umdeildra ''„Exit"'' auglýsinga [[Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi|Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi]], sem að voru framleiddar af eiginmanni þingflokksformanni flokksins, [[Hildur Sverrisdóttir|Hildar Sverrisdóttur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2025/04/30/eiginmadur-thingflokksformanns-sjalfstaedisflokks-bak-vid-umdeildu-exit-auglysinguna/|title=Eiginmaður þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks á bak við umdeildu EXIT-auglýsinguna|date=2025-04-30|website=DV|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref> Fylgi [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] hækkaði eftir kjör [[Guðrún Hafsteinsdóttir|Guðrúnar Hafsteinsdóttur]] sem formanns en dalaði mikið stuttu eftir það.
=== (F) Flokkur fólksins ===
[[Flokkur fólksins]] hefur setið ríkisstjórn frá [[Alþingiskosningar 2024|2024]] með [[Samfylkingin|Samfylkingunni]] og [[Viðreisn]]. [[Inga Sæland]] er enn formaður flokksins og gegnir nú embætti [[Félags- og húsnæðismálaráðherra Íslands|félagsmálaráðherra]]. Nokkur umdeild mál innan flokksins urðu sér stað á kjörtímabilinu. [[Inga Sæland]] hlaut athygli í [[janúar]] [[2025]] þegar að komst upp um að hún hringdi reið í skólastjóra skóla barnabarns síns og kvartaði um týnd skópör og benti hún á valdastöðu sína í því samhengi.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252680862d/rad-herra-hringdi-i-skola-stjora-vegna-tynds-skopars|title=Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars - Vísir|last=Daðason|first=Jakob Bjarnar,Kolbeinn Tumi|date=2025-01-27|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref> Það hlaut mikla athygli þegar að komst í ljós að flokkurinn væri skráð sem félagasamtök í stað stjórnmálaflokks og einnig hlaut athygli þegar að [[Sigurjón Þórðarson]], þingmaður flokksins lagði til að endurskoða ætti styrki til [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] eftir neikvæða umfjöllun blaðsins um flokkinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252684641d/vill-endur-skoda-styrki-til-morgun-bladsins-eftir-um-fjollun-um-flokk-folksins|title=Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins - Vísir|last=Kjartansson|first=Kjartan|date=2025-05-02|website=visir.is|language=is|access-date=2025-03-02}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252677991d/flokkur-folksins-fengid-240-milljonir-thratt-fyrir-ranga-skraningu|title=Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu - Vísir|last=Gísladóttir|first=Hólmfríður|date=2025-01-21|website=visir.is|language=is|access-date=2025-03-02}}</ref> Í [[Mars (mánuður)|mars]] [[2025]] sagði [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]], [[Mennta- og barnamálaráðherra Íslands|mennta- og barnamálaráðherra]] fyrir flokkinn af sér embætti eftir að það komst í ljós að þegar hún var 22 ára gömul átti hún barn með 15 ára dreng. Fylgi flokksins hefur dalað mikið frá síðustu kosningum.
=== (J) Sósíalistaflokkur Íslands ===
[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] bauð fram í annað sinn í [[Alþingiskosningar 2024|alþingiskosningunum 2024]]. Þá var [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], borgarfulltrúi kosin nýr leiðtogi flokksins. Þrátt fyrir gott gengi í könnunum náði flokkurinn ekki að ná manni inn í kosningunum. Sameining þeirra þriggja vinstri flokka sem að ekki náðu manni inn á þing í síðustu kosningunum, það eru [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]], [[Píratar]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]], hefur verið rædd.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-12-02-margt-vitlausara-en-ad-vinstri-flokkarnir-ihugi-sameiningu-429940|title=„Margt vitlausara“ en að vinstri flokkarnir íhugi sameiningu - RÚV.is|last=Sigurþórsdóttir|first=Sunna Karen|date=2024-12-02|website=RÚV|access-date=2025-01-11}}</ref> Mikil innanflokks átök áttu sér í flokknum í upphafi árs [[2025]]. Í [[Mars (mánuður)|mars]] [[2025]] var [[Gunnar Smári Egilsson]], stofnandi, fyrrum leiðtogi og formaður framkvæmdastjórnar flokksins sakaður um ofríki og andlegt ofbeldi af forseta ungra Sósíalista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252700265d/lysir-of-riki-og-and-legu-of-beldi-gunnars-smara|title=Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára - Vísir|last=Pálsson|first=Magnús Jochum|date=2025-12-03|website=visir.is|language=is|access-date=2025-05-26}}</ref> Í [[apríl]] [[2025]] sagði [[Sólveig Anna Jónsdóttir]], formaður [[Efling stéttarfélag|Eflingar]] sig úr flokknum vegna „yfirgengilegrar bilaðrar stemningu".<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/442134|title=Sólveig Anna segir sig úr Sósíalistaflokknum - RÚV.is|last=Markúsdóttir|first=Erla María|date=2025-04-23|website=RÚV|access-date=2025-05-26}}</ref> Þann [[25. maí]] [[2025]] var [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnar Smári]] kosinn úr stjórn flokksins og var [[Sæþór Benjamín Randalsson]] kosinn formaður framkvæmdastjórnar í hans stað.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252731030d/segir-sonnu-ekki-hafa-verid-hafnad|title=Segir Sönnu ekki hafa verið hafnað - Vísir|last=Arnardóttir|first=Lovísa|date=2025-05-26|website=visir.is|language=is|access-date=2025-05-26}}</ref> Daginn eftir sagði [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], leiðtogi flokksins af sér sem leiðtogi, þrátt fyrir að hafa verið kosinn leiðtogi áfram af nýrri stjórn daginn áður.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/444716|title=Sanna hætt sem pólitískur leiðtogi Sósíalistaflokksins - RÚV.is|last=Sigurðsson|first=Grétar Þór|date=2025-05-26|website=RÚV|access-date=2025-05-26}}</ref> Í [[júní]] [[2025]] var [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnar Smári]] sakaður af nýrri stjórn um að hafa tæmt sjóði flokksins og að reka nýja stjórn úr húsnæði flokksins.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252744584d/sagdur-hafa-taemt-sjodi-flokksins-og-rekur-nyja-stjorn-ur-hus-naedinu|title=Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu - Vísir|last=Ragnarsson|first=Jón Ísak|date=2025-06-27|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref>
=== (M) Miðflokkurinn ===
[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] hefur setið í stjórnarandstöðu frá árinu [[2017]] og er [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] enn formaður. Í [[apríl]] [[2025]] vakti athygli þegar að [[Snorri Másson]], þingmaður flokksins gangrýndi kennslu um kynjafræði í skólum og kallaði hana pólitíska.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252710606d/-kynjafraedi-er-politisk-i-edli-sinu-|title=„Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ - Vísir|last=Ragnarsson|first=Jón Ísak|date=2025-05-04|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref>
=== (P) Píratar ===
[[Píratar]] duttu út af þingi í [[Alþingiskosningar 2024|alþingiskosningunum 2024]]. Óljóst er því hvort að flokkurinn bjóði aftur fram. Sameining þeirra þriggja vinstri flokka sem að ekki náðu manni inn á þing í síðustu kosningunum, það er að segja [[Píratar]], [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkurinn]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]], hefur verið rædd.<ref name=":0" />
=== (S) Samfylkingin ===
[[Samfylkingin]] hlaut stórsigur í [[Alþingiskosningar 2024|kosningunum 2024]] og hlutu mest atkvæða allra flokka. Eftir kosningar myndaði flokkurinn ríkisstjórn með [[Flokkur fólksins|Flokki fólksins]] og [[Viðreisn]], þar sem að [[Kristrún Frostadóttir]] formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] tók við embætti [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]]. Fylgi flokksins hefur eykst mikið og í [[febrúar]] [[2025]] áskotnaðist flokkurinn borgarstjórastólinn þegar að [[Heiða Björg Hilmisdóttir]] gekk í embættið.
=== (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð ===
[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] duttu út af þingi í [[Alþingiskosningar 2024|alþingiskosningunum 2024]] eftir sjö ára setu í ríkisstjórn. [[Svandís Svavarsdóttir]] er enn formaður flokksins. Sameining þeirra þriggja vinstri flokka sem að ekki náðu manni inn á þing í síðustu kosningunum, það eru [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkurinn]] og [[Píratar]], hefur verið rædd.<ref name=":0" /> Í [[maí]] [[2025]] lýsti [[Svandís Svavarsdóttir|Svandís]] því yfir að flokkurinn myndi starfa áfram og að hann myndi bjóða fram í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2026|sveitarstjórnarkosningunum 2026]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252731091d/-vid-erum-klar-i-batana-og-med-sterka-inn-vidi-|title=„Við erum klár í bátana og með sterka innviði“ - Vísir|last=Pálsson|first=Magnús Jochum|date=2025-05-26|website=visir.is|language=is|access-date=2025-05-26}}</ref>
== Skoðanakannanir ==
{| class="wikitable sortable" style="text-align:center;font-size:90%;line-height:14px;"
|- style="height:40px;"
! style="width:150px;" rowspan="2"| Fyrirtæki
! style="width:135px;" rowspan="2"| Síðasti dagur framkvæmda
! style="width:35px;" rowspan="2"| Úrtak
! style="width:30px;" rowspan="2"| Svarhlutfall
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Samfylkingin|S]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Sjálfstæðisflokkurinn|D]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Viðreisn|C]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Flokkur fólksins|F]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Miðflokkurinn (Ísland)|M]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Framsóknarflokkurinn|B]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|J]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Píratar|P]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|V]]
! style="width:30px;" rowspan="2"| Aðrir
! style="width:30px;" rowspan="2"| Forskot
|-
! style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Flokkur fólksins}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Miðflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Sósíalistaflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Píratar}};"|
! style="background:{{flokkslitur|VG}};"|
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-07-01-samfylkingin-ekki-maelst-med-meira-fylgi-sidan-2009-447411 Gallup]
|30. júní 2025
|–
|–
|style="background:#F6CDCF;"|'''31,8'''
|20,6
|13,7
|6,5
|10,7
|5,6
|3,3
|4,1
|3,2
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,2
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-06-26-samfylkingin-baetir-enn-vid-sig-milli-manada-447033 Maskína]
|26. júní 2025
|876
|–
|style="background:#F6CDCF;"|'''28,1'''
|17,3
|15,3
|6,6
|13,0
|7,0
|4,4
|4,6
|3,7
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,8
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-06-02-samfylkingin-yfir-30-en-framsokn-aldrei-minni-445196 Gallup]
|1. júní 2025
|11.521
|44,9
|style="background:#F6CDCF;"|'''30,7'''
|21,7
|14,4
|7,5
|9,1
|5,5
|3,5
|3,3
|3,6
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,0
|-
!
!26. maí 2025
! colspan="13" |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] segir af sér sem leiðtogi [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokks Íslands]].
|-
|[https://www.visir.is/g/20252730107d/litil-hreyfing-a-fylgi-stjorn-mala-flokkanna Maskína]
|22. maí 2025
|1.962
|–
|style="background:#F6CDCF;"|'''27,4'''
|18,9
|16,8
|7,2
|9,7
|6,8
|5,0
|4,6
|3,6
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,5
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-05-03-samfylkingin-a-flugi-maelist-med-29-442774 Gallup]
|30. apríl 2025
|10.005
|46,7
|style="background:#F6CDCF;"|'''29,4'''
|22,3
|13,9
|7,4
|8,9
|6,1
|4,7
|3,2
|3,3
|0,7
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,1
|-
|[https://maskina.is/fylgi-flokka-a-althingi/ Maskína]
|22. apríl 2025
|1.453
|–
|style="background:#F6CDCF;"|'''26,2'''
|20,9
|15,8
|7,9
|10,3
|7,2
|4,9
|3,9
|2,9
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 5,3
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-04-01-samfylkingin-baetir-vid-sig-og-maelist-staerst-i-ollum-kjordaemum-440481 Gallup]
|31. mars 2025
|10.324
|47,5
|style="background:#F6CDCF;"|'''27,0'''
|22,4
|14,6
|7,7
|9,3
|5,7
|5,4
|4,0
|3,3
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,6
|-
|[https://www.visir.is/g/20252706568d/sjalf-staedis-flokkur-skakar-sam-fylkingu Maskína]
|19. mars 2025
|1.899
|–
|23,3
| style="background:#C6ECFB;"| '''24,3'''
|14,8
|8,5
|10,9
|6,8
|4,9
|3,1
|3,3
|–
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,0
|-
!
!2. mars 2025
! colspan="13" |[[Guðrún Hafsteinsdóttir]] tekur við sem formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] af [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarna Benediktssyni]].
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-03-03-samfylkingin-tekur-stokk-i-nyjum-thjodarpulsi-437990 Gallup]
|2. mars 2025
|9.652
|47,2
| style="background:#F6CDCF;"| '''26,0'''
|21,5
|14,1
|8,3
|10,1
|6,3
|6,2
|3,6
|3,1
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,5
|-
|[https://www.visir.is/g/20252694075d/flokkur-folksins-a-nidurleid Maskína]
|26. febrúar 2025
|–
|–
| style="background:#F6CDCF;"| '''21,9'''
|21,4
|14,9
|9,1
|11,5
|7,3
|5,5
|3,2
|2,8
|2,5<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 1,1%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,5
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-02-03-naerri-sjo-af-hverjum-tiu-stydja-rikisstjornina-434962 Gallup]
|2. febrúar 2025
|10.908
|48,6
| style="background:#F6CDCF;"| '''21,7'''
|20,5
|16,2
|10,6
|12,7
|6,7
|5,2
|3,5
|2,2
|0,8<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 0,7% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,2
|-
|[https://www.visir.is/g/20252681625d/sjalfstaedisflokkur-baetir-mest-vid-sig-i-nyrri-konnun Maskína]
|14. janúar 2025
|966
|–
| style="background:#F6CDCF;"| '''22,2'''
|19,3
|14,0
|12,9
|11,6
|7,2
|4,1
|3,6
|3,1
|1,9<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,5%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,9
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-01-02-litlar-breytingar-a-fylgi-eftir-kosningar-432130 Gallup]
|1. janúar 2025
|3.460
|50,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''21,4'''
|20,1
|13,8
|13,1
|12,4
|6,3
|6,0
|3,1
|2,1
|1,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,3
|-
|[https://www.visir.is/g/20242669675d/flokkur-folksins-dalar-eftir-kosningar Maskína]
|19. desember 2024
|2.803
|–
| style="background:#F6CDCF;"| '''23,1'''
|16,3
|16,5
|10,6
|9,0
|8,4
|6,0
|5,2
|3,8
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,6
|- style="background:#E9E9E9;"
|[[Alþingiskosningar 2024]]
|30. nóv 2024
|–
|–
| style="background:#F6CDCF;"| '''20,8'''
|19,4
|15,8
|13,8
|12,1
|7,8
|4,0
|3,0
|2,3
|1,0<ref name=":7">[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,4
|}
{{röð|listi=[[Alþingiskosningar]]|fyrir=[[Alþingiskosningar 2024]]|eftir=''Alþingiskosningar 2032''}}
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:2028]]
[[Flokkur:Alþingiskosningar]]
8hpmp9pxj55ac1g6c1rri16c0d6j7tf
1922702
1922701
2025-07-05T12:50:12Z
Leikstjórinn
74989
1922702
wikitext
text/x-wiki
{{Þingkosningar
|election_name=''Næstu Alþingiskosningar''
|country=Ísland
|type=parliamentary
|ongoing=yes
|previous_election=[[Alþingiskosningar 2024|2024]]
|next_election=
|outgoing_members=[[Kjörnir alþingismenn 2024|Fráfarandi þingmenn]]
|elected_members=|seats_for_election=63 sæti á [[Alþingi]]
|majority_seats=32
|turnout=
|election_date=Í síðasti lagi árið 2028
|results_sec=Úrslit kosninganna
|party1=[[Samfylkingin]]
|party_leader1=[[Kristrún Frostadóttir]]
|percentage1=20,8
|current_seats1=15
|last_election1=15
|party2= [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|party_leader2=[[Guðrún Hafsteinsdóttir]]
|percentage2=19,4
|current_seats2=14
|last_election2=14
|party3=[[Viðreisn]]
|party_leader3=[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]]
|percentage3=15,8
|current_seats3=11
|last_election3=11
|party4=[[Flokkur fólksins]]
|party_leader4=[[Inga Sæland]]
|percentage4=13,8
|current_seats4=10
|last_election4=10
|party5=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]]
|party_leader5=[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]
|percentage5=12,1
|current_seats5=8
|last_election5=8
|party6=[[Framsóknarflokkurinn]]
|party_leader6=[[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
|percentage6=7,8
|current_seats6=5
|last_election6=5
|map=
|map_size=
|map_caption=
|title=ríkisstjórn
|before_election= [[Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur|Kristrún Frostadóttir I]]<br>{{LB|S}} {{LB|C}} {{LB|F}}
|before_image=File:Kristrún Frostadóttir 2021.jpg
|posttitle=Ný ríkisstjórn
|after_election=
|after_image=
}}
'''Næstu Alþingiskosningar''' munu fara fram í síðasta lagi árið [[2028]]. Óvíst er hvort að þær fari fram að hausti til eins og hefur verið í öllum [[Alþingiskosningar|Alþingiskosningunum]] síðan [[Alþingiskosningar 2016|2016]] eða hvort þær verði aftur að vori til eins og venjan var áður.
Núverandi ríkisstjórn er [[ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur]] sem að samanstendur af [[Samfylkingin|Samfylkingunni]], [[Viðreisn]] og [[Flokkur fólksins|Flokki Fólksins]].
== Yfirlit ==
{| class="wikitable"
! colspan="2" rowspan="2" |Merki og stafur
! rowspan="2" |Flokkur
! colspan="2" rowspan="2" |Formaður
! colspan="2" |Úrslit [[Alþingiskosningar 2024|2024]]
! rowspan="2" |Breytingar á
kjörtímabilinu
|-
!Fylgi
!Þingsæti
|-
| [[Mynd:Samfylkingin.png|frameless|75x75dp]]
|'''S'''
|[[Samfylkingin]]
|[[Mynd:Kristrún_Frostadóttir_2021.jpg|75x75dp]]
|[[Kristrún Frostadóttir]]
|20,8%
|{{Composition bar|15|63|{{Flokkslitur|Samfylkingin}}}}
|
|-
|[[Mynd:Merki sjalfstaedisflokksins.svg|frameless|75x75dp]]
|'''D'''
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|[[Mynd:Guðrún Hafsteinsdóttir 2025.jpg|frameless|75x75dp]]
|[[Guðrún Hafsteinsdóttir]]
|19,4%
|{{Composition bar|14|63|{{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}}}
|
|-
|[[Mynd:Viðreisn_2024.png|75x75dp]]
|'''C'''
|[[Viðreisn]]
|[[Mynd:Þorgerður_Katrín_Gunnarsdóttir_2021.jpg|75x75dp]]
|[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín]] [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Gunnarsdóttir]]
|15,8%
|{{Composition bar|11|63|{{Flokkslitur|Viðreisn}}}}
|
|- style="height:3.9em"
|[[Mynd:Flokkur_fólksins_2024.svg|75x75dp]]
|'''F'''
|[[Flokkur fólksins]]
|[[Mynd:Inga Sæland 2025.jpg|frameless|75x75dp]]
|[[Inga Sæland]]
|13,8%
|{{Composition bar|10|63|{{Flokkslitur|Flokkur fólksins}}}}
|
|-
|[[Mynd:Logo-midfl.png|frameless|75x75dp]]
|'''M'''
|[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]]
|[[Mynd:Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 2016 (cropped resized).jpg|frameless|76x76dp]]
|[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundur Davíð]] [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Gunnlaugsson]]
|12,1%
|{{Composition bar|8|63|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn (Ísland)}}}}
|
|-
|[[Mynd:Merki_Framsoknar_(2021).svg|75x75dp]]
|'''B'''
|[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Mynd:Sigurður Ingi Jóhannsson 2025.jpg|frameless|75x75dp]]
|[[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
|7,8%
|{{Composition bar|5|63|{{Flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
|
|-
|[[Mynd:Icelandic_Socialist_Party.svg|75x75dp]]
|'''J'''
|[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur]]
[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Íslands]]
| colspan="2" |Enginn í embætti<ref>[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] sagði af sér sem leiðtogi flokksins þann [[26. maí]] [[2025]].</ref>
|4,0%
|{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)}}}}
! rowspan="3" |
|-
|[[Mynd:Píratar.png|75x75dp]]
|'''P'''
|[[Píratar]]
| colspan="2" |''Formannslaust framboð''
|3,0%
|{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Píratar}}}}
|-
|[[Mynd:Vinstri_Græn_Logo_(2021).png|frameless|75x75dp]]
|'''V'''
|[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin -]]
[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|grænt framboð]]
|[[Mynd:Svandís_Svavarsdóttir_2021.jpg|75x75dp]]
|[[Svandís Svavarsdóttir]]
|2,3%
|{{Composition bar|0|63|{{Flokkslitur|Vinstrihreyfingin – grænt framboð}}}}
|}
=== (B) Framsóknarflokkurinn ===
[[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurði Inga Jóhannssyni]] leiddi [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] í síðustu kosningunum í gegnum mikið tap þar sem að flokkurinn missti átta þingmenn og hlaut 7,8% atkvæða. Umræður hafa verið innan flokksins um að fá nýjan formann, þrátt fyrir að [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurður Ingi]] hefur lýst yfir að hann vilji halda áfram sem formaður, þrátt fyrir að fylgi flokksins er í sögulegu lágmarki.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252673857d/sjalf-staedis-menn-raeda-seinkun-en-fram-sokn-skodar-ad-flyta|title=Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2025-11-01|website=visir.is|language=is|access-date=2025-01-11}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242660508d/aetlar-ad-vera-formadur-i-stjornarandstodu|title=Ætlar að vera formaður í stjórnarandstöðu - Vísir|last=Pétursson|first=Vésteinn Örn|date=2024-06-12|website=visir.is|language=is|access-date=2025-01-11}}</ref>
=== (C) Viðreisn ===
[[Viðreisn]] hefur setið í ríkisstjórn frá [[Alþingiskosningar 2024|2024]] með [[Samfylkingin|Samfylkingunni]] og [[Flokkur fólksins|Flokki fólksins]]. [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] er enn formaður flokksins og gegnir nú embætti [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra]]. Í [[Mars (mánuður)|mars]] [[2025]] vakti frammistaða [[Hanna Katrín Friðriksson|Hönnu Katrínar Friðriksdóttur]], atvinnuvegaráðherra í [[Kastljós|Kastljósi]] mikla athygli í umræðum um breytingar á fiskveiðistjórnarkerfinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2025/03/27/frammistada-honnu-katrinar-kastljosi-gaerkvoldi-vekur-athygli-annad-eins-hefur-ekki-sest-haa-herrans-tid/|title=Frammistaða Hönnu Katrínar í Kastljósi í gærkvöldi vekur athygli - „Annað eins hefur ekki sést í háa herrans tíð“|date=2025-03-27|website=DV|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref> Fylgi flokksins hefur staðið stöðugt frá síðustu kosningunum. [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín]] var gagnrýnd í [[júní]] [[2025]] þegar að hún kallaði [[Donald Trump]], Bandaríkjaforseta „heillandi" eftir fund þeirra á leiðtogafundi [[Atlantshafsbandalagið|NATO]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252743566d/tok-i-spadann-a-trump-hann-er-nu-heillandi-karlinn-|title=Tók í spaðann á Trump: „Hann er nú heillandi, karlinn“ - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2025-06-25|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref>
=== (D) Sjálfstæðisflokkurinn ===
[[Sjálfstæðisflokkurinn]] hlaut 19,4% atkvæða í síðustu kosningunum og voru ekki með í nýrri ríkisstjórn. Þann [[6. janúar]] [[2025]], einungis mánuði eftir kosningarnar lýsti [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]], fyrrum forsætisráðherra og formaður flokksins til sextán ára því yfir að hann ætlaði að hætta sem formaður flokksins og sem þingmaður og fóru fram [[Formannskosningar Sjálfstæðisflokksins|formannskosningar í byrjun mars 2025]] á landsfundi flokksins þar sem að [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] var kjörin formaður í formannsslag gegn [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir|Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur]]. Það vakti athygli í [[febrúar]] [[2025]] þegar að þingmaðurinn [[Jón Pétur Zimsen]] lýsti því yfir að áfastir tappar dragi úr lífsvilja.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252691309d/a-fastir-tappar-dragi-ur-lifs-vilja|title=Áfastir tappar dragi úr lífsvilja - Vísir|last=Sigurbjörnsdóttir|first=Silja Rún|date=2025-02-20|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref> Í [[apríl]] [[2025]] komu upp kenningar um að Sjálfstæðisflokkurinn væri á bak við umdeildra ''„Exit"'' auglýsinga [[Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi|Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi]], sem að voru framleiddar af eiginmanni þingflokksformanni flokksins, [[Hildur Sverrisdóttir|Hildar Sverrisdóttur]].<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2025/04/30/eiginmadur-thingflokksformanns-sjalfstaedisflokks-bak-vid-umdeildu-exit-auglysinguna/|title=Eiginmaður þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks á bak við umdeildu EXIT-auglýsinguna|date=2025-04-30|website=DV|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref> Fylgi [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] hækkaði eftir kjör [[Guðrún Hafsteinsdóttir|Guðrúnar Hafsteinsdóttur]] sem formanns en dalaði mikið stuttu eftir það.
=== (F) Flokkur fólksins ===
[[Flokkur fólksins]] hefur setið ríkisstjórn frá [[Alþingiskosningar 2024|2024]] með [[Samfylkingin|Samfylkingunni]] og [[Viðreisn]]. [[Inga Sæland]] er enn formaður flokksins og gegnir nú embætti [[Félags- og húsnæðismálaráðherra Íslands|félagsmálaráðherra]]. Nokkur umdeild mál innan flokksins urðu sér stað á kjörtímabilinu. [[Inga Sæland]] hlaut athygli í [[janúar]] [[2025]] þegar að komst upp um að hún hringdi reið í skólastjóra skóla barnabarns síns og kvartaði um týnd skópör og benti hún á valdastöðu sína í því samhengi.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252680862d/rad-herra-hringdi-i-skola-stjora-vegna-tynds-skopars|title=Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars - Vísir|last=Daðason|first=Jakob Bjarnar,Kolbeinn Tumi|date=2025-01-27|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref> Það hlaut mikla athygli þegar að komst í ljós að flokkurinn væri skráð sem félagasamtök í stað stjórnmálaflokks og einnig hlaut athygli þegar að [[Sigurjón Þórðarson]], þingmaður flokksins lagði til að endurskoða ætti styrki til [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] eftir neikvæða umfjöllun blaðsins um flokkinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252684641d/vill-endur-skoda-styrki-til-morgun-bladsins-eftir-um-fjollun-um-flokk-folksins|title=Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins - Vísir|last=Kjartansson|first=Kjartan|date=2025-05-02|website=visir.is|language=is|access-date=2025-03-02}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252677991d/flokkur-folksins-fengid-240-milljonir-thratt-fyrir-ranga-skraningu|title=Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu - Vísir|last=Gísladóttir|first=Hólmfríður|date=2025-01-21|website=visir.is|language=is|access-date=2025-03-02}}</ref> Í [[Mars (mánuður)|mars]] [[2025]] sagði [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]], [[Mennta- og barnamálaráðherra Íslands|mennta- og barnamálaráðherra]] fyrir flokkinn af sér embætti eftir að það komst í ljós að þegar hún var 22 ára gömul átti hún barn með 15 ára dreng. Fylgi flokksins hefur dalað mikið frá síðustu kosningum.
=== (J) Sósíalistaflokkur Íslands ===
[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] bauð fram í annað sinn í [[Alþingiskosningar 2024|alþingiskosningunum 2024]]. Þá var [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], borgarfulltrúi kosin nýr leiðtogi flokksins. Þrátt fyrir gott gengi í könnunum náði flokkurinn ekki að ná manni inn í kosningunum. Sameining þeirra þriggja vinstri flokka sem að ekki náðu manni inn á þing í síðustu kosningunum, það eru [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]], [[Píratar]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]], hefur verið rædd.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-12-02-margt-vitlausara-en-ad-vinstri-flokkarnir-ihugi-sameiningu-429940|title=„Margt vitlausara“ en að vinstri flokkarnir íhugi sameiningu - RÚV.is|last=Sigurþórsdóttir|first=Sunna Karen|date=2024-12-02|website=RÚV|access-date=2025-01-11}}</ref> Mikil innanflokks átök áttu sér í flokknum í upphafi árs [[2025]]. Í [[Mars (mánuður)|mars]] [[2025]] var [[Gunnar Smári Egilsson]], stofnandi, fyrrum leiðtogi og formaður framkvæmdastjórnar flokksins sakaður um ofríki og andlegt ofbeldi af forseta ungra Sósíalista.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252700265d/lysir-of-riki-og-and-legu-of-beldi-gunnars-smara|title=Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára - Vísir|last=Pálsson|first=Magnús Jochum|date=2025-12-03|website=visir.is|language=is|access-date=2025-05-26}}</ref> Í [[apríl]] [[2025]] sagði [[Sólveig Anna Jónsdóttir]], formaður [[Efling stéttarfélag|Eflingar]] sig úr flokknum vegna „yfirgengilegrar bilaðrar stemningu".<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/442134|title=Sólveig Anna segir sig úr Sósíalistaflokknum - RÚV.is|last=Markúsdóttir|first=Erla María|date=2025-04-23|website=RÚV|access-date=2025-05-26}}</ref> Þann [[25. maí]] [[2025]] var [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnar Smári]] kosinn úr stjórn flokksins og var [[Sæþór Benjamín Randalsson]] kosinn formaður framkvæmdastjórnar í hans stað.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252731030d/segir-sonnu-ekki-hafa-verid-hafnad|title=Segir Sönnu ekki hafa verið hafnað - Vísir|last=Arnardóttir|first=Lovísa|date=2025-05-26|website=visir.is|language=is|access-date=2025-05-26}}</ref> Daginn eftir sagði [[Sanna Magdalena Mörtudóttir]], leiðtogi flokksins af sér sem leiðtogi, þrátt fyrir að hafa verið kosinn leiðtogi áfram af nýrri stjórn daginn áður.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/444716|title=Sanna hætt sem pólitískur leiðtogi Sósíalistaflokksins - RÚV.is|last=Sigurðsson|first=Grétar Þór|date=2025-05-26|website=RÚV|access-date=2025-05-26}}</ref> Í [[júní]] [[2025]] var [[Gunnar Smári Egilsson|Gunnar Smári]] sakaður af nýrri stjórn um að hafa tæmt sjóði flokksins og að reka nýja stjórn úr húsnæði flokksins.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252744584d/sagdur-hafa-taemt-sjodi-flokksins-og-rekur-nyja-stjorn-ur-hus-naedinu|title=Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu - Vísir|last=Ragnarsson|first=Jón Ísak|date=2025-06-27|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref>
=== (M) Miðflokkurinn ===
[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] hefur setið í stjórnarandstöðu frá árinu [[2017]] og er [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] enn formaður. Í [[apríl]] [[2025]] vakti athygli þegar að [[Snorri Másson]], þingmaður flokksins gangrýndi kennslu um kynjafræði í skólum og kallaði hana pólitíska.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252710606d/-kynjafraedi-er-politisk-i-edli-sinu-|title=„Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ - Vísir|last=Ragnarsson|first=Jón Ísak|date=2025-05-04|website=visir.is|language=is|access-date=2025-06-29}}</ref>
=== (P) Píratar ===
[[Píratar]] duttu út af þingi í [[Alþingiskosningar 2024|alþingiskosningunum 2024]]. Óljóst er því hvort að flokkurinn bjóði aftur fram. Sameining þeirra þriggja vinstri flokka sem að ekki náðu manni inn á þing í síðustu kosningunum, það er að segja [[Píratar]], [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkurinn]] og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]], hefur verið rædd.<ref name=":0" />
=== (S) Samfylkingin ===
[[Samfylkingin]] hlaut stórsigur í [[Alþingiskosningar 2024|kosningunum 2024]] og hlutu mest atkvæða allra flokka. Eftir kosningar myndaði flokkurinn ríkisstjórn með [[Flokkur fólksins|Flokki fólksins]] og [[Viðreisn]], þar sem að [[Kristrún Frostadóttir]] formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] tók við embætti [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]]. Fylgi flokksins hefur eykst mikið og í [[febrúar]] [[2025]] áskotnaðist flokkurinn borgarstjórastólinn þegar að [[Heiða Björg Hilmisdóttir]] gekk í embættið.
=== (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð ===
[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] duttu út af þingi í [[Alþingiskosningar 2024|alþingiskosningunum 2024]] eftir sjö ára setu í ríkisstjórn. [[Svandís Svavarsdóttir]] er enn formaður flokksins. Sameining þeirra þriggja vinstri flokka sem að ekki náðu manni inn á þing í síðustu kosningunum, það eru [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænir]] [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkurinn]] og [[Píratar]], hefur verið rædd.<ref name=":0" /> Í [[maí]] [[2025]] lýsti [[Svandís Svavarsdóttir|Svandís]] því yfir að flokkurinn myndi starfa áfram og að hann myndi bjóða fram í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2026|sveitarstjórnarkosningunum 2026]].<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20252731091d/-vid-erum-klar-i-batana-og-med-sterka-inn-vidi-|title=„Við erum klár í bátana og með sterka innviði“ - Vísir|last=Pálsson|first=Magnús Jochum|date=2025-05-26|website=visir.is|language=is|access-date=2025-05-26}}</ref>
== Skoðanakannanir ==
{| class="wikitable sortable" style="text-align:center;font-size:90%;line-height:14px;"
|- style="height:40px;"
! style="width:150px;" rowspan="2"| Fyrirtæki
! style="width:135px;" rowspan="2"| Síðasti dagur framkvæmda
! style="width:35px;" rowspan="2"| Úrtak
! style="width:30px;" rowspan="2"| Svarhlutfall
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Samfylkingin|S]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Sjálfstæðisflokkurinn|D]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Viðreisn|C]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Flokkur fólksins|F]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Miðflokkurinn (Ísland)|M]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Framsóknarflokkurinn|B]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|J]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Píratar|P]]
! class="unsortable" style="width:40px;" |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|V]]
! style="width:30px;" rowspan="2"| Aðrir
! style="width:30px;" rowspan="2"| Forskot
|-
! style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Viðreisn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Flokkur fólksins}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Miðflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Sósíalistaflokkurinn}};"|
! style="background:{{flokkslitur|Píratar}};"|
! style="background:{{flokkslitur|VG}};"|
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-07-01-samfylkingin-ekki-maelst-med-meira-fylgi-sidan-2009-447411 Gallup]
|30. júní 2025
|–
|–
|style="background:#F6CDCF;"|'''31,8'''
|20,6
|13,7
|6,5
|10,7
|5,6
|3,3
|4,1
|3,2
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 11,2
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-06-26-samfylkingin-baetir-enn-vid-sig-milli-manada-447033 Maskína]
|26. júní 2025
|876
|–
|style="background:#F6CDCF;"|'''28,1'''
|17,3
|15,3
|6,6
|13,0
|7,0
|4,4
|4,6
|3,7
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 10,8
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-06-02-samfylkingin-yfir-30-en-framsokn-aldrei-minni-445196 Gallup]
|1. júní 2025
|11.521
|44,9
|style="background:#F6CDCF;"|'''30,7'''
|21,7
|14,4
|7,5
|9,1
|5,5
|3,5
|3,3
|3,6
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 9,0
|-
!
!26. maí 2025
! colspan="13" |[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] segir af sér sem leiðtogi [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokks Íslands]].
|-
|[https://www.visir.is/g/20252730107d/litil-hreyfing-a-fylgi-stjorn-mala-flokkanna Maskína]
|22. maí 2025
|1.962
|–
|style="background:#F6CDCF;"|'''27,4'''
|18,9
|16,8
|7,2
|9,7
|6,8
|5,0
|4,6
|3,6
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 8,5
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-05-03-samfylkingin-a-flugi-maelist-med-29-442774 Gallup]
|30. apríl 2025
|10.005
|46,7
|style="background:#F6CDCF;"|'''29,4'''
|22,3
|13,9
|7,4
|8,9
|6,1
|4,7
|3,2
|3,3
|0,7
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 7,1
|-
|[https://maskina.is/fylgi-flokka-a-althingi/ Maskína]
|22. apríl 2025
|1.453
|–
|style="background:#F6CDCF;"|'''26,2'''
|20,9
|15,8
|7,9
|10,3
|7,2
|4,9
|3,9
|2,9
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 5,3
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-04-01-samfylkingin-baetir-vid-sig-og-maelist-staerst-i-ollum-kjordaemum-440481 Gallup]
|31. mars 2025
|10.324
|47,5
|style="background:#F6CDCF;"|'''27,0'''
|22,4
|14,6
|7,7
|9,3
|5,7
|5,4
|4,0
|3,3
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,6
|-
|[https://www.visir.is/g/20252706568d/sjalf-staedis-flokkur-skakar-sam-fylkingu Maskína]
|19. mars 2025
|1.899
|–
|23,3
| style="background:#C6ECFB;"| '''24,3'''
|14,8
|8,5
|10,9
|6,8
|4,9
|3,1
|3,3
|–
| style="background:{{flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}};color:#FFFFFF;"| 1,0
|-
!
!2. mars 2025
! colspan="13" |[[Guðrún Hafsteinsdóttir]] tekur við sem formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] af [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarna Benediktssyni]].
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-03-03-samfylkingin-tekur-stokk-i-nyjum-thjodarpulsi-437990 Gallup]
|2. mars 2025
|9.652
|47,2
| style="background:#F6CDCF;"| '''26,0'''
|21,5
|14,1
|8,3
|10,1
|6,3
|6,2
|3,6
|3,1
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 4,5
|-
|[https://www.visir.is/g/20252694075d/flokkur-folksins-a-nidurleid Maskína]
|26. febrúar 2025
|–
|–
| style="background:#F6CDCF;"| '''21,9'''
|21,4
|14,9
|9,1
|11,5
|7,3
|5,5
|3,2
|2,8
|2,5<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 1,1%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 0,5
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-02-03-naerri-sjo-af-hverjum-tiu-stydja-rikisstjornina-434962 Gallup]
|2. febrúar 2025
|10.908
|48,6
| style="background:#F6CDCF;"| '''21,7'''
|20,5
|16,2
|10,6
|12,7
|6,7
|5,2
|3,5
|2,2
|0,8<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 0,7% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,1%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,2
|-
|[https://www.visir.is/g/20252681625d/sjalfstaedisflokkur-baetir-mest-vid-sig-i-nyrri-konnun Maskína]
|14. janúar 2025
|966
|–
| style="background:#F6CDCF;"| '''22,2'''
|19,3
|14,0
|12,9
|11,6
|7,2
|4,1
|3,6
|3,1
|1,9<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,4% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,5%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 2,9
|-
|[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-01-02-litlar-breytingar-a-fylgi-eftir-kosningar-432130 Gallup]
|1. janúar 2025
|3.460
|50,1
| style="background:#F6CDCF;"| '''21,4'''
|20,1
|13,8
|13,1
|12,4
|6,3
|6,0
|3,1
|2,1
|1,6<ref>[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,6% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,3
|-
|[https://www.visir.is/g/20242669675d/flokkur-folksins-dalar-eftir-kosningar Maskína]
|19. desember 2024
|2.803
|–
| style="background:#F6CDCF;"| '''23,1'''
|16,3
|16,5
|10,6
|9,0
|8,4
|6,0
|5,2
|3,8
|–
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 6,6
|- style="background:#E9E9E9;"
|[[Alþingiskosningar 2024]]
|30. nóv 2024
|–
|–
| style="background:#F6CDCF;"| '''20,8'''
|19,4
|15,8
|13,8
|12,1
|7,8
|4,0
|3,0
|2,3
|1,0<ref name=":7">[[Lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Lýðræðisflokkurinn]] með 1,0% - [[Ábyrg framtíð]] með 0,0%</ref>
| style="background:{{flokkslitur|Samfylkingin}};color:#FFFFFF;"| 1,4
|}
{{röð|listi=[[Alþingiskosningar]]|fyrir=[[Alþingiskosningar 2024]]|eftir=''Alþingiskosningar 2032''}}
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:2028]]
[[Flokkur:Alþingiskosningar]]
d2131z0bot2gfd99vmr86yvmfq9s9a8
Suður-Víetnam
0
186198
1922779
1913973
2025-07-06T00:59:28Z
JetLowly
87476
1922779
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn = Ríkið Víetnam <br/>{{small|{{nobold|(1954–1955)}}}} <hr/>Lýðveldið Víetnam<br/>{{small|{{nobold|(1955–1975)}}}}
| nafn_í_eignarfalli = Suður-Víetnam
| nafn_á_frummáli = Việt Nam Cộng hòa<br />République du Viêt Nam
| fáni = Flag of South Vietnam.svg
| skjaldarmerki = Coat of arms of the Republic of Vietnam (1963–1975).svg
| skjaldarmerki-ár = <br />(1963–1975)
| kjörorð = Tổ Quốc – Danh Dự – Trách Nhiệm
| kjörorð_tungumál = Víetnamska
| kjörorð_þýðing = Heimaland - Heiður - Skylda
| þjóðsöngur = [[Tiếng gọi thanh niên]]
| staðsetningarkort = South Vietnam (orthographic map).svg
| höfuðborg = [[Hồ Chí Minh-borg|Saígon]]
| tungumál = [[víetnamska]]<br/>[[franska]]
| stjórnarfar = [[Einingarríki|Eininga]] [[Lýðveldi|lýðveldi,]] [[Forsetaræði|forsetaræði]]<br />(1955–1975)
* undir [[Einræði|einræði]] (1956–1963)
* undir [[Herforingjastjórn|herforingjastjórn]] (1963–1967), (1969–1975)
| titill_leiðtoga = [[Forseti Suður-Víetnam|Forseti]]
| nöfn_leiðtoga = [[Ngô Đình Diệm]] (1955–1963)<br />[[Herforingjastjórn]] (1963–1967)<br />[[Nguyễn Văn Thiệu]] (1967–1975)<br />[[Trần Văn Hương]] (1975)<br />[[Dương Văn Minh]] (1975)
| staða = Ekki til
| staða_athugasemd = 30 apríl, 1975
| atburður1 = Ríkið Víetnam stofnað
| dagsetning1 = 1949
| atburður2 = Skipting
| dagsetning2 = 21 júlí, 1954
| atburður3 = Fyrsta lýðveldið boðað
| dagsetning3 = 26 október, 1955
| atburður4 = Byrjun [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðsins]]
| dagsetning4 = 1 nóvember, 1955
| atburður5 = 1963 valdarán
| dagsetning5 = 1 nóvember, 1963
| atburður6 = Annað lýðveldið stofnað
| dagsetning6 = 1 apríl, 1967
| atburður7 = París friðarsamkomulagið
| dagsetning7 = 27 janúar, 1973
| atburður8 = Fall Saígon
| dagsetning8 = 30 apríl, 1975
| flatarmál = 173.809
| gjaldmiðill = [[Suður-Víetnamska đồng|đồng]]
| tímabelti = [[UTC+8]] (Saigon Standard Time (SST))
| umferð = hægra
}}
'''Lýðveldið Víetnam''' ([[víetnamska]]: Việt Nam Cộng hòa; [[franska]] République du Viêt Nam), almennt kallað Suður-Víetnam var ríki í [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]] á árunum 1955-1975. Það var fyrst þekkt sem [[Ríkið Víetnam]] þegar það var undir stjórn Frakka. Það varð lýðveldi 1955, á tíma þar sem Víetnam var skipt í tvo hluta með Suður-Víetnam sem partur af [[Vesturblokkin|Vesturblokknum]] og [[Norður-Víetnam]] sem partur af [[Austurblokkin|Austurblokknum]].
Fullveldi Lýðveldisins Víetnam var viðurkennt af 88 þjóðum, það náði þó ekki aðild að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu Þjóðunum]] vegna notkun neitunarvalds [[Sovétríkin|Sovétmanna]] 1957. Eftir [[Fall Saígon]] tók Lýðveldi Suður-Víetnam við af Lýðveldi Víetnam. Árið 1976 sameinuðust [[Lýðveldi Suður-Víetnam]] og [[Norður-Víetnam|Alþýðuveldi Víetnam]] sem varð að stofnun [[Víetnam|Sosíalska Lýðveldi Víetnam]].<ref>{{Cite web|url=https://www1.mms.is/loend/country.php?id=138|website=www1.mms.is|access-date=2025-05-01}}</ref>
== Stjórnmál ==
Við stofnun var Suður-Víetnam [[þingbundin konungsstjórn]] með fyrrum keisara [[Bảo Đại]] sem þjóðhöfðingja. Hann var óvinsæll meðal fólksins sem sá aðalsmenn í Víetnam sem samstarfsmenn Frakka. Sérstaklega sterk var þessi kennd gagnvart Bảo Đại sem hafði eytt mikið af valdatíð sinni í Frakklandi.
Árið 1955 hélt forsætisráðherran [[Ngô Đình Diệm]] þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi stöðu Suður-Víetnam sem konungsríki. Í þjóðaratkvæðisgreiðslu sem margir hafa sagt hafi verið fölsk þá voru 98% víetnama sammála því að víkja keisaranum úr embætti. Yfir 380.000 fleiri kjósendur tóku part í atkvæðisgreiðslunni en voru staðfestir kjósendur. Í Saígon fékk Diệm 133% af atkvæðum. Diệm boðaði til Lýðveldi Víetnam með honum sjálfum sem fyrsta forseta þess.
Árið 1963 varð valdarán gagnvart Diệm þar sem herforinginn Dương Văn og aðrir yfirmenn hersins drápu hann og tóku völd, þetta valdarán var stutt af [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og [[Central Intelligence Agency|CIA]]. Þessi herforingjastjórn var stutt þar sem Nguyễn Khánh herforingi steypti Văn af stóli janúar 1964.
Árið 1967 var þinginu breytt frá einni deild yfir í tvær deildir; fulltrúadeildin (''Hạ Nghị Viện'') sem var neðri deildin og öldungadeildin (''Thượng Nghị Viện'') sem var efri deildin. Við fyrstu kosningar þess kerfis var Nguyễn Văn Thiệu frambjóðandi hersins kosinn með flest atkvæði.
Thiệu var endurkjörinn með engri mótstöðu árið 1971, þar fékk hann 94% af atkvæðunum með 87% kjörsókn. Thiệu réð landinu í síðustu daga stríðsins en þá tók varaforseti hans Trần Văn Hương við í viku, en var tekinn úr embætti 27. apríl af báðum deildum þingsins. Dương Văn Minh var valinn sem næsti forsetinn og hann réð landinu þangað til Suður-Víetnam gafst upp 30. apríl 1975.
===Leiðtogar===
{{main|Leiðtogar Suður-Víetnam}}
*1946–1947 [[Sjálfstjórnar Lýðveldi Kótsínsína|'''Sjálfstjórnar Lýðveldi Kótsínsína''']] (''Chính phủ Cộng hoà Nam Kỳ tự trị''). Stofnun þess ríkis, á meðan stóð á [[fyrri Indókínastyrjöldin|fyrri Indókínastyrjöldinni]] (1946–1954), leyfði Frökkum að komast undan því loforði að viðurkenna Víetnam sem sjálfstætt ríki. Ríkisstjórnin var endurnefnd árið 1947 ''Bráðabirgða Ríkisstjórn Suður-Víetnam.'' Sem gaf til kynna áætlun þeirra til að sameina allt Víetnam.<ref>{{Cite book |last=Devillers |first=Philippe |title=Histoire du Viêt-Nam de 1940 à 1952. |date=1952 |publisher=Éditions du Seuil |location=Paris |pages=418–419 |language=fr}}</ref>
**[[Nguyễn Văn Thinh]] (1946)
**[[Lê Văn Hoạch]] (1946–1947)
**[[Nguyen Van Xuan|Nguyễn Văn Xuân]] (1947–1948)
*1948–1949 '''[[Provisional Central Government of Vietnam|Bráðabirgða Meginríkisstjórn Víetnam]]''' (''Chính phủ lâm thời Quốc gia Việt Nam''). Þessi for-Víetnam ríkisstjórn undirbúði sig fyir sameinað Víetnamskt ríki, en vandamál varðandi löglegu stöðu Kótsínsína varð til þess að það var frestað um ár.
**[[Nguyễn Văn Xuân]] (1948–1949)
*1949–1955 '''[[State of Vietnam|Ríki Víetnam]]''' (''Quốc gia Việt Nam''). Viðurkennt alþjóðlega árið 1950. Um það bil 60% af Víetnömsku landsvæði var undir stjórn kommúnista [[Việt Minh]]. Víetnam var svo skipt upp á 17 hliðstæðunni árið 1954.
**[[Bảo Đại]] (1949–1955). Sagði af sér sem keisari (þingbundin krúnuberi) árið 1945 eftir uppgjöf Japans í [[Seinni heimsstyrjöldin|Seinni heimsstyrjöldinni]], seinna var hann þjóðhöfðingi frá 1949 til ársins 1955.
*1955–1975 '''Lýðveldið Víetnam''' (''Việt Nam Cộng Hòa''). Barðist í [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]] (1959–1975) á móti Ríkisstjórn Alþýðuveldis Víetnam í Hanoí.
**[[Ngô Đình Diệm]] (1955–1963). Einu sinni mjög hylltur af Bandaríkjunum, var honum steypt af stóli og myrtur í valdaráni stutt af Bandaríkjunum nóvember 1963.
**Árin 1963–1965 voru fjölda valdarán og skammtímaríkisstjórnir, mörg hverja voru höfðuð [[Dương Văn Minh]] eða [[Nguyễn Khánh]].
**[[Nguyễn Văn Thiệu]] (1965–1975). Forsætisráðherran [[Nguyen Cao Ky|Nguyễn Cao Kỳ]] var efsti leiðtogi síðustu herstjórnar árin 1965–1967 áður en borgararíkisstjórn var stofnuð með stuðningi Bandaríkjanna. Með nýrri stjórnarskrá og kosningum árið 1967 var [[Nguyễn Văn Thiệu|Thiệu]] kjörinn forseti.
**[[Trần Văn Hương]] (1975)
**[[Dương Văn Minh]] (Annað skipti) (1975). Uppgjöf Suður-Víetnam til [[Norður-Víetnam]].
*1975–76 Bráðabirgða Byltingarríkisstjórn Lýðveldisins Suður-Víetnam (''Chính phủ Cách mạng lâm thời Cộng hoà miền Nam Việt Nam'')
:*[[Huỳnh Tấn Phát]] (1975–1976)
===Ráðuneyti===
Suður-Víetnam hafði eftirfarandi ráðuneyti:
*Menningar- og menntamálaráðuneytið (''Bộ Văn hóa Giáo dục'') á 33–5 Lê Thánh Tôn<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Exploring Saigon-Cholon – Vanishing Heritage of Ho Cho Minh City.|útgefandi=Thế Giới Publishers|ár=2019|ISBN=978-604-77-6138-8|höfundur=Doling, Tim}}</ref>{{rp|243}}
*Fjármálaráðuneytið (''Bộ Ngoại giao'') á 4–6 Rue Colombert (nú 4–6 Alexandre de Rhodes)<ref name=":0" />{{rp|161–2}}
*Ministry of Health (''Bộ Y tế'') á 57–9 Hong Thap Tu (nú 57-9 Nguyễn Thị Minh Khai)<ref name=":0" />{{rp|330}}
*Dómsmálaráðuneytið (''Bộ Tư pháp'') á 47 Lê Duẩn<ref name=":0" />{{rp|290}}
*Varnamálaráðuneytið (''Bộ Quốc phòng'') á 63 Lý Tự Trọng<ref name=":0" />{{rp|139–40}}
*Lögreglumálaráðuneytið (''Bộ Tư lệnh Cảnh sát Quốc gia'') á 258 Nguyễn Trãi<ref name=":0" />{{rp|466}}
*Opinberra framkvæmda- og fjarskiptamálaráðuneytið (''Bộ Công chính và Truyền thông'') á 92 Nam Kỳ Khởi Nghĩa<ref name=":0" />{{rp|191}}
*Byltingarþrónuarmálaráðuneytið
=== Utanríkismál ===
{| class="wikitable" style="float:right; margin:1em; margin-top:0;"
|-
! colspan="2" |'''Alþjóðasamskipti Lýðveldisins Víetnam<br />'''<ref name="FPIP">"A Foreign Policy of Independence and Peace". ''Vietnam Bulletin''. Vol XI No 1 January 1974. pp 4–5</ref>
|- style="background:lightgrey;"
! Heimsálfa
! Land
|-
|Asía (22) ||[[Barein]], [[Mjanmar|Búrma]], [[Filippseyjar]], [[Indland]], [[Indónesía]], [[Íran]], [[Ísrael]], [[Japan]], [[Jórdanía]], [[Kúveit]], [[Kambódía]], [[Taívan|Lýðveldið Kína]], [[Suður-Kórea|Lýðveldið Kórea]], [[Laos]], [[Líbanon]], [[Malasía]], [[Nepal]], [[Katar]], [[Sádi-Arabía]], [[Singapúr]], [[Taíland]], [[Tyrkland]]
|-
|Evrópa (20) ||[[Austurríki]], [[Belgía]], [[Bretland]], [[Danmörk]], [[Frakkland]], [[Grikkland]], [[Holland]], [[Írska lýðveldið|Írland]], [[Ísland]], [[Ítalía]], [[Kýpur]], [[Lúxemborg]], [[Mónakó]], [[Noregur]], [[Portúgal]], [[San Marínó]], [[Spánn]], [[Svíþjóð]], [[Sviss]], [[Vestur-Þýskaland]]
|-
|Norður-Ameríka (14) ||[[Bandaríkin]], [[Dóminíska lýðveldið]], [[El Salvador]], [[Grenada]], [[Gvatemala|Guatemala]], [[Haítí]], [[Hondúras]], [[Jamaíka]], [[Kanada]], [[Kosta Ríka]], [[Mexíkó]], [[Níkaragva]], [[Panama]], [[Trínidad og Tóbagó]]
|-
|Suður-Ameríka (10)
|[[Argentína]], [[Bólivía]], [[Brasilía]], [[Ekvador]], [[Gvæjana]], [[Paragvæ]], [[Perú]], [[Síle]], [[Úrúgvæ]], [[Venesúela]]
|-
|Afríka (22) ||[[Botsvana]], [[Eþíópía]], [[Gana]], [[Fílabeinsströndin]], [[Gínea-Bissá]], [[Kamerún]], [[Kenía]], [[Lesótó]], [[Líbería]], [[Malaví]], [[Marokkó]], [[Mið-Afríkulýðveldið]], [[Níger]], [[Nígería]], [[Rúanda]], [[Senegal]], [[Síerra Leóne]], [[Suður-Afríka]], [[Esvatíní|Svasíland]], [[Tógó]], [[Túnis]], [[Efri-Volta]], [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Sáír]]
|-
|Ástralía (5)||[[Ástralía]], [[Fídjí|Fídji]], [[Nýja-Sjáland]], [[Tonga]], [[Samóa|Vestur-Samóa]]
|}
[[File:Countries that had recognised the Republic of Vietnam (South Vietnam) as of August 7, 1958.svg|thumb|Lönd sem viðurkenndu fulllveldi Lýðveldisins Víetnam (Suður-Víetnam) 7. ágúst, 1958. {{legend|#ffd42a|Lýðveldið Víetnam}}{{legend|#ff0000|Alþýðuveldið Víetnam}}{{legend|#0066ff|Lönd sem formlega viðurkenndu Lýðveldi Víetnam}}{{legend|#80e5ff| Lönd sem viðurkenndu fullveldi Lýðveldisins Víetnam algjörlega '''de jure'''}}{{legend|#80b3ff|Lönd sem viðurkenndu fullvedi Lýðveldisins Víetnam '''de facto'''}}]]
Suður-Víetnam hafði diplómatísk samskipti við [[Ástralía|Ástralíu]], [[Brasilía|Brasilíu]], [[Kambódía|Kambódíu]] (uns 1963 og svo frá 1970), [[Kanada]], [[Taívan|Lýðveldi Kína]], [[Frakkland]], [[Indónesía|Indónesíu]] (uns 1964), [[Íran]], [[Japan]], [[Laos]], [[Nýja-Sjáland|Nýja Sjáland]], [[Filippseyjar|Filipseyjar]], [[Sádi-Arabía|Sádí-Arabíu]], [[Singapúr]], [[Suður-Kórea|Lýðveldi Kóreu]], [[Spánn|Spán]], [[Taíland]], [[Bretland]], [[Bandaríkin]], [[Vatíkanið]] og [[Vestur-Þýskaland]].
====Samband við Bandaríkin====
Suður-Víetnam hafði mjög náið samband með Bandaríkjunum og var veggur Bandaríkjanna á móti kommúnísmanum í [[Suður-Asía|Suður-Asíu]]. Þetta var oft kallað [[Dómínókenningin|Dominókenningin]].
[[File:Lyndon B. Johnson meeting with President Nguyen van Thieu in Hawaii - 1968 - A6585-13.jpg|thumb|left|200px|Bandaríkjaforsetin Johnson að ráðfæra Suður-Víetnamska forsetanum Nguyễn Văn Thiệu þann júlí 1968.]]
Á [[Genfarráðstefnan 1954|Genfarráðstefnunni]] varð yfirlýsing að kosningar yrðu haldnar í báðum Víetnömum 1956 til að ákveða ríkisstjórn sameinaða Víetnam. Hvorki Bandaríkin né Ríkið Víetnam skrifuðu undir eitthvað á ráðstefnunni. Varðandi spurninguna um sameiningu, þá voru fulltrúar Víetnam sem ekki voru kommúnistar verulega á móti skiptingu Víetnam. En töpuðu því málefni þegar frakkar samþykktu tillögu fulltrúa Viet Minh [[Phạm Văn Đồng]]<ref>''The Pentagon Papers'' (1971), Beacon Press, vol. 3, p. 134.</ref>, sem lagði fram tillögu um að Víetnam yrði endanlega sameinað með kosningum undir umsjón staðbundnum nefndum.<ref>''The Pentagon Papers'' (1971), Beacon Press, vol. 3, p. 119.</ref> Bandaríkin lögðu aðra tillögu fram þar sem kosningar yrðu haldnar með umsjón [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu Þjóðunum]], Bretland og Suður-Víetnam samþykktu þessa tillögu,<ref name="The Pentagon Papers 1971 p. 140">''The Pentagon Papers'' (1971), Beacon Press, vol. 3, p. 140.</ref> en það var neytað af Sóvetríkjunum og Norður-Víetnam. <ref name="The Pentagon Papers 1971 p. 140" /> Dwight D. Eisenhower Bandaríkjaforseti skrifaði árið 1953 að <nowiki>''Ég hef aldrei talað eða átt samræður við persónu sem er fróður í Indókínverskum málefnum sem var ekki sammála því að hefðu verið kosningar á þeim tíma sem barist var, hefðu mögulega 80% af fólksfjöldanum kosið kommúnistan Ho Chi Minh sem leiðtoga þeirra í stað þjóðhöfðingjan Bảo Đại. Raunar er skorturinn á leiðsögn og drif á part Bảo Đại þáttur í tilfinningu Víetnama að þeir hefðu ekkert að berjast fyrir.''</nowiki><ref>[[Dwight D. Eisenhower]]. ''Mandate for Change.'' Garden City, New Jersey. Doubleday & Company, 1963, p. 372.</ref> Samkvæmt ''Pentagon Bréfunum,'' frá 1954 til 1956: <nowiki>''</nowiki>Ngô Đình Diệm framkvæmdi í raun kraftaverk<nowiki>''</nowiki> í Suður-Víetnam:<ref>''The Pentagon Papers'' (1971), Beacon Press, vol. 3, p. 252.</ref> <nowiki>''Það er næstum klárt að fyrir 1956 muni hlutfall þess sem hefðu mögulega kosið Ho í frjálsum kosningum á móti Diệm verið mun minna en 80%.''</nowiki><ref>''The Pentagon Papers'' (1971), Beacon Press, vol. 3, p. 246.</ref> Árið 1957 sögðu sjálfstæðir áheyrnarfulltrúar fyrir hönd [[Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn|Alþjóðlega sakamáladómstólinn]] frá því að frjálsar, óhlutdrægar kosningar væru ómögulegar, þeir sögðu að hvorki Norður- né Suður-Víetnam hefðu virt vopnahléssamninginn.<ref>Woodruff, Mark (2005). Unheralded Victory: The Defeat of The Viet Cong and The North Vietnamese. Arlington, Virginia: Presidio Press. ISBN 0-8914-1866-0. P.6: "''The elections were not held. South Vietnam, which had not signed the Geneva Accords, did not believe the Communists in North Vietnam would allow a fair election. In January 1957, the ICC, comprising observers from India, Poland, and Canada, agreed with this perception, reporting that neither South nor North Vietnam had honored the armistice agreement. With the French gone, a return to the traditional power struggle between north and south had begun again.''"</ref>
Þegar bæði Víetnöm náðu ekki að sameinast með kosningum varð að stofnun [[Þjóðarfylkingin fyrir frelsun Suður-Víetnam|Þjóðarfrelsisfylkingin fyrir Suður-Víetnam]] í Norður-Víetnam, þeir framkvæmdu gúrilla baráttur á móti Suður-Víetnömsku ríkisstjórninni. Hanoi skipaði þessar árásir, sem uxu í afli með tímanum. Bandaríkin, undir forseta Eisenhower upprunalega sendu hernaðarráðgjafa til að þjálfa Suður-Víetnamska herinn. Eins og sagnfræðingurinn James Gibson dró saman stöðuna: „Stefnumarkandi þorp höfðu mistekist... Suður-víetnamska stjórnin var ófær um að vinna til sín bændastéttina vegna stéttargrunns síns meðal landeigenda. Reyndar var ekki lengur um að ræða „stjórn“ í skilningi tiltölulega stöðugs stjórnmálasambands og virkrar stjórnsýslu. Í staðinn höfðu borgaraleg stjórnsýsla og hernaðaraðgerðir nánast stöðvast. Þjóðfrelsisfylkingin hafði náð miklum árangri og var nálægt því að lýsa yfir bráðabirgðabyltingarstjórnum á stórum svæðum.“<ref>James Gibson, ''The Perfect War: Technowar in Vietnam'' (Boston/New York: The Atlantic Monthly Press, 1986), p. 88.</ref> Forseti Bandaríkjanna, John F. Kennedy, fjórfaldaði fjölda ráðgjafa í landinu og leyfði þeim að taka þátt í hernaðaraðgerðum, og samþykkti síðar að forseti Diệm yrði steypt af stóli í valdaráni hersins.
Eftir að hafa lofað að gera það ekki í kosningabaráttunni 1964, ákvað forseti Lyndon B. Johnson árið 1965 að senda mun meiri fjölda hermanna, og átökin jókust stöðugt þar til þau urðu það sem almennt er kallað Víetnamstríðið. Árið 1968 hætti Þjóðfrelsisfylkingin (NFL) að vera virk bardagahreyfing eftir Tết-uppreisnina, og stríðið var þá að miklu leyti tekið yfir af reglulegum herdeildum Norður-Víetnam.
Eftir að Bandaríkin drógu herlið sitt úr stríðinu árið 1973, hélt Suður-Víetnam áfram að berjast gegn Norður-Víetnam, uns hún gaf sig á grundvelli hefðbundinnar innrásar norðurmanna þann 30. apríl 1975, á deginum þegar Saigon fell. Norður-Víetnam tók stjórn á Suður-Víetnam með hernámi, en Bráðabirgðastjórn Lýðveldisins Suður-Víetnam, sem NLF hafði lýst yfir í júní 1969, varð nafnstjórn. Norður-Víetnam fór fljótt að veikja stöðu ókommúnista í bráðabirgðastjórninni og sameinaði Suður-Víetnam við kommúnista norðurhlutann. Sameinaða sósíalíska lýðveldið Víetnam var formlega stofnað 2. júlí 1976.
Sendiráð Lýðveldisins Víetnam í Washington gaf 527 spólur af Suður-Víetnömskum myndum til bókasafns bandaríkjaþings í tilveru lokun sendiráðsins eftir fall Saígon, þau eru enn í bókasafninu í dag. <ref name="IATH">{{Cite web|url=http://www2.iath.virginia.edu/sixties/HTML_docs/Resources/Bibliographies/VN_on_TV/VN_on_TV_09.html|title=Vietnam on Film and Television: Documentaries in the Library of Congress|last=Johnson|first=Victoria E.|publisher=University of Virginia|archive-url=https://web.archive.org/web/20150215071425/http://www2.iath.virginia.edu/sixties/HTML_docs/Resources/Bibliographies/VN_on_TV/VN_on_TV_09.html|archive-date=15 February 2015|access-date=31 December 2013|url-status=live}}</ref>
== Heimildir ==
[[Flokkur:Fyrrum Asíuríki]]
[[Flokkur:Stofnað 1954]]
[[Flokkur:Lagt niður 1975]]
fswo4pzi5k8efpciabome92mccxkgqz
Amand Leduc
0
186858
1922757
1922673
2025-07-05T21:56:10Z
Elvar14
83773
1922757
wikitext
text/x-wiki
'''Amand Leduc''' var sjóliðsforingi í Franska flotanum. Hann var fæddur í [[Dunkerque]] í [[Frakkland|Frakklandi]] 1764 og lést 1832. Hann hélt til sjós tíu ára gamall 1774 á fiskiskipinu ''Thérèse''. Hann barðist á [[Sjórán|Fríbýttaranum]] ''Maraudeur'' og síðar ''Calonne'' gegn Bretum í [[bandaríska frelsisstríðið|Bandaríska frelsisstríðinu]]. Hann gekk í Franska flotann sem sjóliðsforingi 1793.<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Dictionnaire des capitaines de Vaisseau de Napoléon|höfundur=Danielle Quintin|höfundur2=Bernard Quintin|ár=2003|bls=212-215|útgefandi=SPM}}</ref>
=== Æviágrip ===
Til að byrja með þjónaði Leduc sem undirlautinant á léttabátnum ''Entreprise'' í umsátri Breta og bandamanna þeirra um Dunkerque 1793. Hann var hækkaður í tign árið eftir og þjónaði sem Lautinant á orrustuskipinu ''Couronne''. Hann var síðan skipaður yfirmaður briggskipsins ''Hazard'' og barðist á því í sjóorrustunni við Genóa. Hann var hækkaður upp í tign skipstjóra 1796 og gerður yfirmaður [[Freigáta|freitgátunnar]] ''Incorruptible''. Á því skipi barðist hann við Breta bæði á [[Ermasund]]i og [[Karíbahaf]]inu.<ref name=":0" />
Árið 1806 var Leduc skipaður yfirmaður [[Leduc leiðangurinn 1806|leiðangurs á norðurslóðir]]. Skipanir hans voru að sigla norður fyrir Ísland og ráðast á bresk og rússnesk hvalveiðiskip sem voru á veiðum undan ströndum Íslands, Grænlands og Svalbarða. Flotasveitin sem Leduc stjórnaði samanstóð af freigátunni ''Revanche'' með 44 fallbyssur undir stjórn Leduc skipherra, freigátunni ''Guerriere'' með 44 fallbyssur undir stjórn Huberts skipherra, freigátunni ''Sirene'' með 40 fallbyssur undir stjórn Lamberts skipherra og [[Briggskip|briggskipinu]] ''Néarque'' undir stjórn Jourdain skipherra. <ref name=":1">{{Bókaheimild|titill=Histoire de la marine française sous le consulat et l'empire|höfundur=Édouard Chevalier|útgefandi=Librairie L. Hachette|ár=1866|bls=260-263}}</ref>
Leiðangurinn var illa undirbúinn og skorti bæði vistir og skjólfatnað. [[Skyrbjúgur]] fór fljótt að herja á frönsku sjóliðana og Leduc tók þá ákvörðun að stoppa nokkrar vikur á Patreksfirði til að gefa mönnum sínum tækifæri til að jafna sig. Leduc tókst að sökkva 14 hvalveiðiskipum en briggskipið ''Néarque'' féll í hendur breta og freigátan Guerriere gafst upp fyrir Bretum á Norður-Íshafi eftir bardaga við bresku freigátuna ''Blanche''. <ref name=":1" />
Eftir leiðangurinn á norðurslóðir var Leduc hækkaður í tign of sendur sem kapteinn á freigátunni ''D'Hautpoul'' til Karíbahafsins. Hann fór á eftirlaun frá franska flotanum 1816 og lést í Dunkerque 1832.<ref name=":0" />
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Franskir sjóliðsforingjar]]
{{fd|1764|1832}}
815vulkprsldrvx7wishf0ay4h11ndg
Spjall:Saving Iceland
1
186905
1922703
1922650
2025-07-05T12:51:23Z
Bjarki S
9
/* Setja í þátíð? */ Svar
1922703
wikitext
text/x-wiki
== Setja í þátíð? ==
Er tímabært að setja þessa umfjöllun í þátíð? Síðasta frétt á vef samtakanna er frá 2018, en ég finn ekkert um að þau hafi beinlínis verið lögð niður. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 11:32 (UTC)
:Ég held að það sé óhætt. Það má þá bara breyta því til baka ef þau taka aftur upp þráðinn. Annars hef ég áður velt þessu fyrir mér með ýmis stjórnmálasamtök og framboð sem lognast út af án þess að það sé sérstaklega fjallað um það. Er hægt að vísa í skort á umfjöllun sem heimild í sjálfu sér fyrir því að starfseminni sé lokið? [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 12:10 (UTC)
::Það væru þá væntanlega [https://www.visindavefur.is/svar.php?id=1859 þagnarrök] (''[[:en:Argument from silence]]'') eða fáfræðirök (''[[:en:Argument from ignorance]]''). [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 13:41 (UTC)
:::Það er bara spurning hversu langt maður getur teygt sig með slíkt áður en það telst til [[Wikipedia:Engar frumrannsóknir|frumrannsókna]], þ.e. að draga eigin ályktanir af heimildum (eða skorti á heimildum). [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 12:51 (UTC)
:Þau hafa ekki verið alþögul síðustu 7 ár. Þau síðast póstuðu á X þann 1. október 2023, eftir raunar sirkabát fjögurra ára fjarveru frá samfélagsmiðlinum. Einhver er enn á bakvið samtökin, þau eru ennþá 'til'. Það eru auðvitað margar greinar til um athafnalítil samtök í nútíð og því spyr ég hvort hafa verið einhver viðmið fyrir slík tilfelli þar sem samtök virðast hafa hætt að athafna sig, jafnvel á þeirri ensku? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 17:05 (UTC)
af8sbs95w9wjrnao1bd7x1nj2f2808h
1922709
1922703
2025-07-05T13:44:38Z
Akigka
183
/* Setja í þátíð? */ Svar
1922709
wikitext
text/x-wiki
== Setja í þátíð? ==
Er tímabært að setja þessa umfjöllun í þátíð? Síðasta frétt á vef samtakanna er frá 2018, en ég finn ekkert um að þau hafi beinlínis verið lögð niður. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 11:32 (UTC)
:Ég held að það sé óhætt. Það má þá bara breyta því til baka ef þau taka aftur upp þráðinn. Annars hef ég áður velt þessu fyrir mér með ýmis stjórnmálasamtök og framboð sem lognast út af án þess að það sé sérstaklega fjallað um það. Er hægt að vísa í skort á umfjöllun sem heimild í sjálfu sér fyrir því að starfseminni sé lokið? [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 12:10 (UTC)
::Það væru þá væntanlega [https://www.visindavefur.is/svar.php?id=1859 þagnarrök] (''[[:en:Argument from silence]]'') eða fáfræðirök (''[[:en:Argument from ignorance]]''). [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 13:41 (UTC)
:::Það er bara spurning hversu langt maður getur teygt sig með slíkt áður en það telst til [[Wikipedia:Engar frumrannsóknir|frumrannsókna]], þ.e. að draga eigin ályktanir af heimildum (eða skorti á heimildum). [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 12:51 (UTC)
:Þau hafa ekki verið alþögul síðustu 7 ár. Þau síðast póstuðu á X þann 1. október 2023, eftir raunar sirkabát fjögurra ára fjarveru frá samfélagsmiðlinum. Einhver er enn á bakvið samtökin, þau eru ennþá 'til'. Það eru auðvitað margar greinar til um athafnalítil samtök í nútíð og því spyr ég hvort hafa verið einhver viðmið fyrir slík tilfelli þar sem samtök virðast hafa hætt að athafna sig, jafnvel á þeirri ensku? [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 4. júlí 2025 kl. 17:05 (UTC)
::Góð spurning. Það er erfitt að setja textann í þátíð ef ekki er nein heimild fyrir því, en félög og fyrirtæki geta verið til á bókum í áratugi eftir að allri starfsemi er hætt. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 13:44 (UTC)
imqe6oxvmzetk6t7mnh9s56nbuhocbd
Notandi:Elvar14/sandkassi
2
186907
1922708
2025-07-05T13:35:31Z
Elvar14
83773
Bjó til síðu með „== Leduc leiðangurinn 1806. == Leduc leiðangurinn 1806 var herferð franska flotans á Norður-Íshaf 1806. Leiðangurinn var undir stjórn Amand Leduc skipherra sem stjórnaði flotasveit sem samanstóð af þremur freigátum og einu briggskipi. Markmið leiðangurins var að herja á bresk og rússnesk hvalveiðiskip á hafsvæðinu milli Íslands, Grænlands og Svalbarða. === Formáli ===“
1922708
wikitext
text/x-wiki
== Leduc leiðangurinn 1806. ==
Leduc leiðangurinn 1806 var herferð franska flotans á Norður-Íshaf 1806. Leiðangurinn var undir stjórn Amand Leduc skipherra sem stjórnaði flotasveit sem samanstóð af þremur freigátum og einu briggskipi. Markmið leiðangurins var að herja á bresk og rússnesk hvalveiðiskip á hafsvæðinu milli Íslands, Grænlands og Svalbarða.
=== Formáli ===
idpl2kvipp8d9vdejsc116o5tvoccd5
1922737
1922708
2025-07-05T15:04:48Z
Elvar14
83773
1922737
wikitext
text/x-wiki
== Leduc leiðangurinn 1806. ==
Leduc leiðangurinn 1806 var herferð franska flotans á Norður-Íshaf 1806. Leiðangurinn var undir stjórn [[Amand Leduc]] skipherra sem stjórnaði flotasveit sem samanstóð af þremur [[Freigáta|freigátum]] og einu [[Briggskip|briggskipi]]. Markmið leiðangurins var að herja á bresk og rússnesk hvalveiðiskip á hafsvæðinu milli Íslands, Grænlands og Svalbarða.
=== Formáli ===
Eftir sjóorrustuna við Trafalgar 1805 þar sem sameinaður spænskur og franskur floti var sigraður af Bretum hættu Frakkar að senda [[Línuherskip|línuskip]] sín út á sjó. Í staðinn skipaði Napóleon franska flotanum á Atlantshafi að einbeita sér að árásum á kaupskip Breta. Honoré Ganteaume varaaðmíráll, yfirmaður franska flotans í Brest ákvað því að setja saman flotasveitir skipaðar minni herskipum. Markmið þeirra var að ráðast á siglingaleiðir og kaupskip Breta til að valda þeim sem mestu efnahagslegu tjóni.<ref>{{Bókaheimild|titill=The Napoleonic Wars: A Global History|höfundur=Alexander Mikaberidze|útgefandi=Oxford University Press|ár=2020|bls=457-459}}</ref>
=== Leiðangurinn ===
Ein af flotasveitum Ganteaume varaaðmíráls var sett undir stjórn [[Amand Leduc]] skipherra sem hafi verið foringi í franska sjóhernum frá 1793. Flaggskip sveitarinnar var freigátan ''Revanche'' með 44 fallbyssur undir stjórn Leduc.
ordgzaf74g75ezvca8m7b8tb3grit2r
1922758
1922737
2025-07-05T21:59:48Z
Elvar14
83773
1922758
wikitext
text/x-wiki
== Leduc leiðangurinn 1806. ==
Leduc leiðangurinn 1806 var herferð franska flotans á Norður-Íshaf 1806. Leiðangurinn var undir stjórn [[Amand Leduc]] skipherra sem stjórnaði flotasveit sem samanstóð af þremur [[Freigáta|freigátum]] og einu [[Briggskip|briggskipi]]. Markmið leiðangurins var að herja á bresk og rússnesk hvalveiðiskip á hafsvæðinu milli Íslands, Grænlands og Svalbarða.
=== Formáli ===
Eftir sjóorrustuna við Trafalgar 1805 þar sem sameinaður spænskur og franskur floti var sigraður af Bretum hættu Frakkar að senda [[Línuherskip|línuskip]] sín út á sjó. Í staðinn skipaði Napóleon franska flotanum á Atlantshafi að einbeita sér að árásum á kaupskip Breta. Honoré Ganteaume varaaðmíráll, yfirmaður franska flotans í Brest ákvað því að setja saman flotasveitir skipaðar minni herskipum. Markmið þeirra var að ráðast á siglingaleiðir og kaupskip Breta til að valda þeim sem mestu efnahagslegu tjóni.<ref>{{Bókaheimild|titill=The Napoleonic Wars: A Global History|höfundur=Alexander Mikaberidze|útgefandi=Oxford University Press|ár=2020|bls=457-459}}</ref>
=== Leiðangurinn ===
Ein af flotasveitum Ganteaume varaaðmíráls var sett undir stjórn [[Amand Leduc]] skipherra sem hafi verið foringi í franska sjóhernum frá 1793. Flaggskip sveitarinnar var freigátan ''Revanche'' með 44 fallbyssur undir stjórn Leduc. Hin skip sveitarinnar voru ''Guerriere'' með 44 fallbyssur, undir stjórn Hubert skipherra, freigátan ''Sirene'' með 40 fallbyssur undir stjórn Lamberts og briggskipið ''Néarque'' með 16 fallbyssur undir stjórn Jourdain skipherra. Flotasveitin lagði af stað frá Lorient 3. mars 1806. Skipanir Leduc voru að halda norður fyrir [[Ísland]] og herja á hvalveiðiskip Breta og Rússa. Um leið og komið var á haf út varð ljóst að briggskipið ''Néarque'' var ekki jafn haffært og freigáturnar og gat ekki haldið í við þær. Leduc skipherra ákvað að halda ferðinni áfram og skilja ''Néarque'' eftir. Briggskipið féll í hendur Breta þegar breska freigátan Niobé náði því nóttina eftir að skipin héldu úr höfn.<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Histoire de la marine française sous le consulat et l'empire|höfundur=Édouard Chevalier|ár=1866|bls=260-263|útgefandi=Librairie L. Hachette}}</ref>
Restin af sveitinni sigldi út á [[Atlantshaf|Norður-Atlantshaf]] og eftir að sigla milli Asóreyja og suðurodda Írlands hélt sveitin í norðurátt. Þann 21. maí kom flotasveitin að suðurodda Íslands. Skipin sigldu nú norður fyrir Ísland í átt að Svalbarða en 30. maí á 72 breiddargráðu norður rakst flotasveitin á hafís. Þann 12. júní kom sveitin til Spitsbergen á Svalbarða. Ekki tókst að sigla lengra norður en að 76 breiddargráðu. Mikil þoka gerði siglingar nú erfiðar og eftir að sigla nokkra daga í þykkri þoku missti freigátan ''Guerriere'' samband við restina af flotanum.<ref name=":0" />
Breska flotanum bárust njósnir af franska leiðangrinum í júlí 1806. Þrjár freigátur, ''Blanche'' með 38 fallbyssur, ''Phoebe'' með 36 fallbyssur og ''Thames'' með 32 fallbyssur voru sendar á Norður-Íshaf til að elta uppi frönsku skipin. ''Phoebe'' og ''Thames'' sem voru í höfn í Leith sigldu til Hjaltlandseyja þar sem ''Blanche'' átti að mæta þeim. Þegar ''Blanche'' kom til Hjaltlandseyja höfðu hinar freigáturnar haldið úr höfn í leit að ''Guerriere''. ''Blanche'' fékk einnig fréttir af staðsetningu ''Guerriere'' og hélt úr höfn í leit að frönsku freigátunni. ''Blanche'' og ''Guerriere'' mættust 18 júlí. Eftir skotbardaga sem stóð í um klukkutíma gafst franska freigátan upp. Úr frönsku áhöfninni voru 40 fallnir og megin mastur skipsins hafði verið skotið í sundur. Breska freigátan ''Blanche'' varð aðeins fyrir minni háttar skemmdum.<ref name=":0" />
[[Skyrbjúgur]] hafði farið illa með frönsku áhöfnina vikurnar fyrir bardagann. 42 sjómenn höfðu dáið úr sjúkdóminum og 80 voru alvarlega veikir. Þegar orrustan hófst voru einungis 122 sjómenn rólfærir. Franska áhöfnin virtist þó hafa verið illa þjálfuð og ekki vel undirbúin fyrir orrustu. Á meðan þessu stóð lágu frönsku freigáturnar ''Revanche'' og ''Sirene'' við akkeri á [[Patreksfjörður|Patreksfirði]]. Eftir að hvílast þar í nokkra daga hélt Leduc skipherra suður að [[Hvarf (Grænland)|Hvarfi]] til að ráðast á skip á leiðinni í gegnum [[Davis-sund]]. Hann sigldi síðan undan ströndum norður Írlands fram til 28. ágúst. Freigáturnar sigldu síðan suður að suðurodda Írlands 17. september. Þann 27. september lögðust freigáturnar við akkeri við Brehat nálagt Saint-Malo. Freigáturnar komu síðan að landi við Pontrieux. Áhafnirnar á Revanche og Sirene voru illa haldnar af skyrbjúgi. Alls höfðu þær misst 95 menn úr sjúkdómnum og 217 voru mjög veikir. Franski flotinn hafði ekki útbúið flotasveitina með nægum fatnaði, vistum og lyfjum fyrir svona erfiðan leiðangur. Var það talin meginástæðan fyrir hinu mikla mannfalli úr sjúkdómnum.<ref name=":0" />
Leiðangurinn kostaði franska flotann briggskipið ''Néarque'' og freigátuna ''Guerriere.'' Hinsvegar tókst Leduc að ná 13 breskum kaupskipum og 1 rússnesku kaupskipi og sökkva þeim. Meðal þeirra voru hvalveiðiskipin ''Holdernels'', ''Swan'', ''Blenheim'' og ''Welburn'' frá gerð voru út frá [[Kingston upon Hull|Hull]].<ref>{{Bókaheimild|titill=The Marine List|ár=24 október 1806|útgefandi=Lloyd's list}}</ref> Fjárhagslegt tjón Breta og Rússa vegna leiðangursins var metið á 2.5 milljónir franka.<ref name=":0" />
<references />
6jfdgfls3ahnzqe4kaz9jxld88epegf
Spjall:Leyndarskjalavörður
1
186908
1922743
2025-07-05T15:29:12Z
Akigka
183
Nýr hluti: /* Sameina */
1922743
wikitext
text/x-wiki
== Sameina ==
... við [[Leyndarskjalasafnið]] (sem ætti að færa á [[Danska leyndarskjalasafnið]], því það er líka leyndarskjalasafn í Vatíkaninu)? [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 5. júlí 2025 kl. 15:29 (UTC)
lx2mo4cs9ckykfujqpd9rdex8ufqlj4
Rachel Corrie
0
186909
1922753
2025-07-05T21:25:19Z
TKSnaevarr
53243
Bjó til síðu með „{{Persóna | nafn = Rachel Corrie | fæðingarnafn = Rachel Aliene Corrie | fæðingardagur = {{fæðingardagur|1979|4|10}} | fæðingarstaður = [[Olympia (Washington)|Olympia]], [[Washington (fylki)|Washington]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] | dánardagur = {{Dánardagur og aldur|2003|3|16|1979|4|10}} | dánarstaður = [[Rafah]], [[Gazaströndin|Gazaströndinni]], [[Palestínuríki|Palestínu]] | dánarorsök = Kramin af [[Jarðýta|jarðýtu]] | sa...“
1922753
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Rachel Corrie
| fæðingarnafn = Rachel Aliene Corrie
| fæðingardagur = {{fæðingardagur|1979|4|10}}
| fæðingarstaður = [[Olympia (Washington)|Olympia]], [[Washington (fylki)|Washington]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|2003|3|16|1979|4|10}}
| dánarstaður = [[Rafah]], [[Gazaströndin|Gazaströndinni]], [[Palestínuríki|Palestínu]]
| dánarorsök = Kramin af [[Jarðýta|jarðýtu]]
| samtök = [[International Solidarity Movement]]
| háskóli = [[Evergreen State College]]
| starf = {{hlist|Aðgerðasinni|dagbókarhöfundur}}
}}
'''Rachel Aliene Corrie''' (10. apríl 1979 – 16. mars 2003) var bandarískur aðgerðasinni og dagbókarhöfundur. Hún var meðlimur í samtökunum [[International Solidarity Movement]] og tók þátt í hjálparstarfi á vegum þeirra á hernámssvæðum [[Ísrael]]a í [[Palestínuríki|Palestínu]]. Árið 2003 var Corrie stödd í [[Rafah]] á [[Gazaströndin|Gazaströndinni]] þar sem [[Ísraelsher]] var að rífa niður hús Palestínumanna. Hún var drepin þegar brynvarin [[jarðýta]] Ísraela ók yfir hana og kramdi hana.
==Æviágrip==
Rachel Corrie fæddist 10. apríl árið 1979. Hún fékk ung áhuga á stjórnmálum og starfaði með ungliðahreyfingum í Bandaríkjunum. Hún fór að kynna sér [[átök Ísraela og Palestínumanna]] eftir að hún kynntist ísraelskri konu í Bandaríkjunum sem átti fjölskyldu sem hafði lifað af [[helförin]]a. Corrie einsetti sér að læra [[Arabíska|arabísku]] og hóf að safna fé til að geta farið til [[Palestínuríki|Palestínu]] til að taka þátt í sjálfboðastarfi. Hún komst í kynni við fólk sem hafði tekið þátt í sjálfboðastarfi á Vesturbakkanum og gekk í samtökin [[International Solidarity Movement]] (ISM), friðsamleg mótmælasamtök gegn hernámi Ísraela í Palestínu.<ref name=þká>{{Tímarit.is|6544963|Rachel Corrie|höfundur=Þóra Karítas Árnadóttir|blað=[[Frjáls Palestína]]|útgáfudagsetning=1. nóvember 2009|blaðsíða=23; 15}}</ref>
Corrie fór til Palestínu árið 2003 og kom til borgarinnar [[Rafah]] á [[Gazaströndin]]ni. Hún stóð í bréfaskrifum við foreldra sína í Bandaríkjunum á meðan hún dvaldi í Palestínu. Corrie kenndi palestínskum börnum sem hún bjó hjá [[Enska|ensku]] og þau kenndu henni arabísku, horfði á teiknimyndir með þeim og reyndi að dreifa athygli þeirra þegar hernaðarlegar ógnir steðjuðu að. Hún skipulagði jafnframt mótmæli gegn [[Íraksstríðið|innrásinni í Írak]] sem þá var yfirvofandi og reyndi að sannfæra Palestínumenn um að bróðurpartur Bandaríkjamanna hefði ekki áhuga á stríði, aðeins lítill hópur stjórnmálaleiðtoga.<ref name=þká/>
===Dauði Corrie og eftirmæli===
[[Mynd:2003 Rachel Corrie 16 March.jpg|thumb|right|Corrie fyrir framan ísraelska jarðýtu sama dag og hún var drepin.]]
[[Mynd:Rachel Corrie crushed by bulldozer.jpg|thumb|right|Corrie eftir að jarðýtan ók yfir hana.]]
Þann 16. mars 2003 keyrði ísraelsk [[jarðýta]] í átt að húsi palestínsks apótekara í Rafah. Corrie tók sér stöðu milli jarðýtunnar og hússins og var klædd appelsínugulu vesti, með gjallarhorn og umkringd öðrum sjálfboðaliðum. Aðgerðir hennar voru í samræmi við aðrar aðgerðir ISM-hreyfingarinnar. Jarðýtan nam ekki staðar heldur keyrði hún áfram, valtaði yfir Corrie og bakkaði síðan yfir hana. Corrie var enn á lífi eftir atvikið og sagði vinum sínum að hún héldi að bakið á sér væri brotið. Hún lést af sárum sínum í sjúkrabíl á leið á spítala.<ref name=þká/>
[[Ariel Sharon]] forsætisráðherra Ísraels lofaði [[George W. Bush]] Bandaríkjaforseta ítarlegri rannsókn á andláti Corrie. Ísraelski herinn lýsti því fljótt yfir að dauðsfallið hefði verið slys og enginn var sakfelldur fyrir atvikið.<ref name=þká/> Félagar Corrie sögðu hana hafa verið myrta þar sem ómögulegt væri að ökumaður jarðýtunnar hefði ekki séð hana.<ref name=dv>{{Tímarit.is|6443145|Ferðalagið sem ég ætlaði í|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=1. ágúst 2008|blaðsíða=32–33}}</ref>
Foreldrar Rachel Corrie, Cindy og Craig, höfðuðu mál gegn ísraelska ríkinu eftir dauða hennar og sögðu ríkið og herinn bera ábyrgð. Ísraelsk stjórnvöld höfnuðu því og sögðu Corrie hafa verið völd að eigin dauða með því að hafa staðið í vegi fyrir jarðýtunni. Foreldrar Corrie vörðu rúmlega 200 þúsund dölum í að fljúga með vitni til Ísraels, vera sjálf viðstödd réttarhöldin og í að þýða rúmlega þúsund blaðsíður af prentuðum dómsskjölum. Þau kröfðust aðeins eins Bandaríkjadals í táknrænar miskabætur frá Ísrael en fóru einnig fram á að ríkið greiddi málskostnaðinn.<ref>{{Vefheimild|titill= Úrskurður í máli Rachel Corrie í dag|url=https://www.visir.is/g/2012988821d/urskurdur-i-mali-rachel-corrie-i-dag|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 28. ágúst 2012 |skoðað=3. júlí 2025}}</ref> Þann 28. ágúst 2012 hafnaði ísraelskur dómstóll kröfu foreldranna.<ref>{{Vefheimild|titill=Kröfu foreldra Rachel Corrie hafnað|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/krofu-foreldra-rachel-corrie-hafnad|útgefandi=[[RÚV]]|dags= 28. ágúst 2012 |skoðað=3. júlí 2025}}</ref> Dómarinn byggði niðurstöðu sína á rannsókn hersins, þar sem talið var að dauði Corrie hefði verið slys.<ref>{{Tímarit.is|6460385|Pandórubox Rachel Corrie|höfundur=Jón Bjarki Magnússon|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=17. október 2012|blaðsíða=13}}</ref>
Eftir dauða Corrie stofnuðu foreldrar hennar samtökin ''The Rachel Corrie Foundation for Peace and Justice'' í hennar nafni. Í október 2012 veitti [[Yoko Ono]] þeim viðurkenningu úr LennonOno-friðarsjóðnum.<ref>{{Tímarit.is|6030509|Halda baráttunni áfram|höfundur=Einar Falur Ingólfsson|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=13. október 2012|blaðsíða=18}}</ref>
==Í menningu==
Eftir dauða Rachel Corrie sömdu þau [[Katherine Viner]] og [[Alan Rickman]] leikritið ''Ég heiti Rachel Corrie'' um sögu hennar. Leikritið er einleikur sem er aðallega byggður á tölvupóstum og dagbókarskrifum Corrie, en hún hafði haldið dagbók frá unga aldri. Einleikurinn var upphaflega fluttur í London árið 2005. Hann var síðar þýddur á [[Hebreska|hebresku]] og sýndur í [[Jerúsalem]] árið 2013 þrátt fyrir hótanir stjórnvalda um að svipta leikhús sem sýndu hann opinberum fjárstyrkjum.<ref>{{Vefheimild|titill=Einleikurinn um Rachel Corrie sýndur í Jerúsalem|url=https://www.visir.is/g/20131516146d/f/skodanir|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 9. júlí 2013|skoðað=3. júlí 2025|höfundur=Guðsteinn Bjarnason}}</ref>
Leikkonan [[Þóra Karítas Árnadóttir]] keypti réttinn að einleiknum á Íslandi og [[Gísli Rúnar Jónsson]] þýddi hann á íslensku. Einleikurinn var settur upp í [[Borgarleikhúsið|Borgarleikhúsinu]] í Reykjavík í janúar 2009 og fór Þóra Karítas með hlutverk Corrie.<ref name=dv/>
==Tilvísanir==
<references/>
{{DEFAULTSORT:Corrie, Rachel}}
{{fd|1979|2003}}
[[Flokkur:Bandarískir aðgerðasinnar]]
[[Flokkur:Bandarískir dagbókarhöfundar]]
hqvg1lq3eztoxdqtd8a7tqpebm158w2
1922755
1922753
2025-07-05T21:28:04Z
TKSnaevarr
53243
/* Dauði Corrie og eftirmæli */
1922755
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Rachel Corrie
| fæðingarnafn = Rachel Aliene Corrie
| fæðingardagur = {{fæðingardagur|1979|4|10}}
| fæðingarstaður = [[Olympia (Washington)|Olympia]], [[Washington (fylki)|Washington]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|2003|3|16|1979|4|10}}
| dánarstaður = [[Rafah]], [[Gazaströndin|Gazaströndinni]], [[Palestínuríki|Palestínu]]
| dánarorsök = Kramin af [[Jarðýta|jarðýtu]]
| samtök = [[International Solidarity Movement]]
| háskóli = [[Evergreen State College]]
| starf = {{hlist|Aðgerðasinni|dagbókarhöfundur}}
}}
'''Rachel Aliene Corrie''' (10. apríl 1979 – 16. mars 2003) var bandarískur aðgerðasinni og dagbókarhöfundur. Hún var meðlimur í samtökunum [[International Solidarity Movement]] og tók þátt í hjálparstarfi á vegum þeirra á hernámssvæðum [[Ísrael]]a í [[Palestínuríki|Palestínu]]. Árið 2003 var Corrie stödd í [[Rafah]] á [[Gazaströndin|Gazaströndinni]] þar sem [[Ísraelsher]] var að rífa niður hús Palestínumanna. Hún var drepin þegar brynvarin [[jarðýta]] Ísraela ók yfir hana og kramdi hana.
==Æviágrip==
Rachel Corrie fæddist 10. apríl árið 1979. Hún fékk ung áhuga á stjórnmálum og starfaði með ungliðahreyfingum í Bandaríkjunum. Hún fór að kynna sér [[átök Ísraela og Palestínumanna]] eftir að hún kynntist ísraelskri konu í Bandaríkjunum sem átti fjölskyldu sem hafði lifað af [[helförin]]a. Corrie einsetti sér að læra [[Arabíska|arabísku]] og hóf að safna fé til að geta farið til [[Palestínuríki|Palestínu]] til að taka þátt í sjálfboðastarfi. Hún komst í kynni við fólk sem hafði tekið þátt í sjálfboðastarfi á Vesturbakkanum og gekk í samtökin [[International Solidarity Movement]] (ISM), friðsamleg mótmælasamtök gegn hernámi Ísraela í Palestínu.<ref name=þká>{{Tímarit.is|6544963|Rachel Corrie|höfundur=Þóra Karítas Árnadóttir|blað=[[Frjáls Palestína]]|útgáfudagsetning=1. nóvember 2009|blaðsíða=23; 15}}</ref>
Corrie fór til Palestínu árið 2003 og kom til borgarinnar [[Rafah]] á [[Gazaströndin]]ni. Hún stóð í bréfaskrifum við foreldra sína í Bandaríkjunum á meðan hún dvaldi í Palestínu. Corrie kenndi palestínskum börnum sem hún bjó hjá [[Enska|ensku]] og þau kenndu henni arabísku, horfði á teiknimyndir með þeim og reyndi að dreifa athygli þeirra þegar hernaðarlegar ógnir steðjuðu að. Hún skipulagði jafnframt mótmæli gegn [[Íraksstríðið|innrásinni í Írak]] sem þá var yfirvofandi og reyndi að sannfæra Palestínumenn um að bróðurpartur Bandaríkjamanna hefði ekki áhuga á stríði, aðeins lítill hópur stjórnmálaleiðtoga.<ref name=þká/>
===Dauði Corrie og eftirmálar===
[[Mynd:2003 Rachel Corrie 16 March.jpg|thumb|right|Corrie fyrir framan ísraelska jarðýtu sama dag og hún var drepin.]]
[[Mynd:Rachel Corrie crushed by bulldozer.jpg|thumb|right|Corrie eftir að jarðýtan ók yfir hana.]]
Þann 16. mars 2003 keyrði ísraelsk [[jarðýta]] í átt að húsi palestínsks apótekara í Rafah. Corrie tók sér stöðu milli jarðýtunnar og hússins og var klædd appelsínugulu vesti, með gjallarhorn og umkringd öðrum sjálfboðaliðum. Aðgerðir hennar voru í samræmi við aðrar aðgerðir ISM-hreyfingarinnar. Jarðýtan nam ekki staðar heldur keyrði hún áfram, valtaði yfir Corrie og bakkaði síðan yfir hana. Corrie var enn á lífi eftir atvikið og sagði vinum sínum að hún héldi að bakið á sér væri brotið. Hún lést af sárum sínum í sjúkrabíl á leið á spítala.<ref name=þká/>
[[Ariel Sharon]] forsætisráðherra Ísraels lofaði [[George W. Bush]] Bandaríkjaforseta ítarlegri rannsókn á andláti Corrie. Ísraelski herinn lýsti því fljótt yfir að dauðsfallið hefði verið slys og enginn var sakfelldur fyrir atvikið.<ref name=þká/> Félagar Corrie sögðu hana hafa verið myrta þar sem ómögulegt væri að ökumaður jarðýtunnar hefði ekki séð hana.<ref name=dv>{{Tímarit.is|6443145|Ferðalagið sem ég ætlaði í|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=1. ágúst 2008|blaðsíða=32–33}}</ref>
Foreldrar Rachel Corrie, Cindy og Craig, höfðuðu mál gegn ísraelska ríkinu eftir dauða hennar og sögðu ríkið og herinn bera ábyrgð. Ísraelsk stjórnvöld höfnuðu því og sögðu Corrie hafa verið völd að eigin dauða með því að hafa staðið í vegi fyrir jarðýtunni. Foreldrar Corrie vörðu rúmlega 200 þúsund dölum í að fljúga með vitni til Ísraels, vera sjálf viðstödd réttarhöldin og í að þýða rúmlega þúsund blaðsíður af prentuðum dómsskjölum. Þau kröfðust aðeins eins Bandaríkjadals í táknrænar miskabætur frá Ísrael en fóru einnig fram á að ríkið greiddi málskostnaðinn.<ref>{{Vefheimild|titill= Úrskurður í máli Rachel Corrie í dag|url=https://www.visir.is/g/2012988821d/urskurdur-i-mali-rachel-corrie-i-dag|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 28. ágúst 2012 |skoðað=3. júlí 2025}}</ref> Þann 28. ágúst 2012 hafnaði ísraelskur dómstóll kröfu foreldranna.<ref>{{Vefheimild|titill=Kröfu foreldra Rachel Corrie hafnað|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/krofu-foreldra-rachel-corrie-hafnad|útgefandi=[[RÚV]]|dags= 28. ágúst 2012 |skoðað=3. júlí 2025}}</ref> Dómarinn byggði niðurstöðu sína á rannsókn hersins, þar sem talið var að dauði Corrie hefði verið slys.<ref>{{Tímarit.is|6460385|Pandórubox Rachel Corrie|höfundur=Jón Bjarki Magnússon|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=17. október 2012|blaðsíða=13}}</ref>
Eftir dauða Corrie stofnuðu foreldrar hennar samtökin ''The Rachel Corrie Foundation for Peace and Justice'' í hennar nafni. Í október 2012 veitti [[Yoko Ono]] þeim viðurkenningu úr LennonOno-friðarsjóðnum.<ref>{{Tímarit.is|6030509|Halda baráttunni áfram|höfundur=Einar Falur Ingólfsson|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=13. október 2012|blaðsíða=18}}</ref>
==Í menningu==
Eftir dauða Rachel Corrie sömdu þau [[Katherine Viner]] og [[Alan Rickman]] leikritið ''Ég heiti Rachel Corrie'' um sögu hennar. Leikritið er einleikur sem er aðallega byggður á tölvupóstum og dagbókarskrifum Corrie, en hún hafði haldið dagbók frá unga aldri. Einleikurinn var upphaflega fluttur í London árið 2005. Hann var síðar þýddur á [[Hebreska|hebresku]] og sýndur í [[Jerúsalem]] árið 2013 þrátt fyrir hótanir stjórnvalda um að svipta leikhús sem sýndu hann opinberum fjárstyrkjum.<ref>{{Vefheimild|titill=Einleikurinn um Rachel Corrie sýndur í Jerúsalem|url=https://www.visir.is/g/20131516146d/f/skodanir|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 9. júlí 2013|skoðað=3. júlí 2025|höfundur=Guðsteinn Bjarnason}}</ref>
Leikkonan [[Þóra Karítas Árnadóttir]] keypti réttinn að einleiknum á Íslandi og [[Gísli Rúnar Jónsson]] þýddi hann á íslensku. Einleikurinn var settur upp í [[Borgarleikhúsið|Borgarleikhúsinu]] í Reykjavík í janúar 2009 og fór Þóra Karítas með hlutverk Corrie.<ref name=dv/>
==Tilvísanir==
<references/>
{{DEFAULTSORT:Corrie, Rachel}}
{{fd|1979|2003}}
[[Flokkur:Bandarískir aðgerðasinnar]]
[[Flokkur:Bandarískir dagbókarhöfundar]]
tseqm4a8vjjybhizzpc4k386ucug9v0
1922772
1922755
2025-07-05T23:28:32Z
TKSnaevarr
53243
/* Í menningu */
1922772
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Rachel Corrie
| fæðingarnafn = Rachel Aliene Corrie
| fæðingardagur = {{fæðingardagur|1979|4|10}}
| fæðingarstaður = [[Olympia (Washington)|Olympia]], [[Washington (fylki)|Washington]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|2003|3|16|1979|4|10}}
| dánarstaður = [[Rafah]], [[Gazaströndin|Gazaströndinni]], [[Palestínuríki|Palestínu]]
| dánarorsök = Kramin af [[Jarðýta|jarðýtu]]
| samtök = [[International Solidarity Movement]]
| háskóli = [[Evergreen State College]]
| starf = {{hlist|Aðgerðasinni|dagbókarhöfundur}}
}}
'''Rachel Aliene Corrie''' (10. apríl 1979 – 16. mars 2003) var bandarískur aðgerðasinni og dagbókarhöfundur. Hún var meðlimur í samtökunum [[International Solidarity Movement]] og tók þátt í hjálparstarfi á vegum þeirra á hernámssvæðum [[Ísrael]]a í [[Palestínuríki|Palestínu]]. Árið 2003 var Corrie stödd í [[Rafah]] á [[Gazaströndin|Gazaströndinni]] þar sem [[Ísraelsher]] var að rífa niður hús Palestínumanna. Hún var drepin þegar brynvarin [[jarðýta]] Ísraela ók yfir hana og kramdi hana.
==Æviágrip==
Rachel Corrie fæddist 10. apríl árið 1979. Hún fékk ung áhuga á stjórnmálum og starfaði með ungliðahreyfingum í Bandaríkjunum. Hún fór að kynna sér [[átök Ísraela og Palestínumanna]] eftir að hún kynntist ísraelskri konu í Bandaríkjunum sem átti fjölskyldu sem hafði lifað af [[helförin]]a. Corrie einsetti sér að læra [[Arabíska|arabísku]] og hóf að safna fé til að geta farið til [[Palestínuríki|Palestínu]] til að taka þátt í sjálfboðastarfi. Hún komst í kynni við fólk sem hafði tekið þátt í sjálfboðastarfi á Vesturbakkanum og gekk í samtökin [[International Solidarity Movement]] (ISM), friðsamleg mótmælasamtök gegn hernámi Ísraela í Palestínu.<ref name=þká>{{Tímarit.is|6544963|Rachel Corrie|höfundur=Þóra Karítas Árnadóttir|blað=[[Frjáls Palestína]]|útgáfudagsetning=1. nóvember 2009|blaðsíða=23; 15}}</ref>
Corrie fór til Palestínu árið 2003 og kom til borgarinnar [[Rafah]] á [[Gazaströndin]]ni. Hún stóð í bréfaskrifum við foreldra sína í Bandaríkjunum á meðan hún dvaldi í Palestínu. Corrie kenndi palestínskum börnum sem hún bjó hjá [[Enska|ensku]] og þau kenndu henni arabísku, horfði á teiknimyndir með þeim og reyndi að dreifa athygli þeirra þegar hernaðarlegar ógnir steðjuðu að. Hún skipulagði jafnframt mótmæli gegn [[Íraksstríðið|innrásinni í Írak]] sem þá var yfirvofandi og reyndi að sannfæra Palestínumenn um að bróðurpartur Bandaríkjamanna hefði ekki áhuga á stríði, aðeins lítill hópur stjórnmálaleiðtoga.<ref name=þká/>
===Dauði Corrie og eftirmálar===
[[Mynd:2003 Rachel Corrie 16 March.jpg|thumb|right|Corrie fyrir framan ísraelska jarðýtu sama dag og hún var drepin.]]
[[Mynd:Rachel Corrie crushed by bulldozer.jpg|thumb|right|Corrie eftir að jarðýtan ók yfir hana.]]
Þann 16. mars 2003 keyrði ísraelsk [[jarðýta]] í átt að húsi palestínsks apótekara í Rafah. Corrie tók sér stöðu milli jarðýtunnar og hússins og var klædd appelsínugulu vesti, með gjallarhorn og umkringd öðrum sjálfboðaliðum. Aðgerðir hennar voru í samræmi við aðrar aðgerðir ISM-hreyfingarinnar. Jarðýtan nam ekki staðar heldur keyrði hún áfram, valtaði yfir Corrie og bakkaði síðan yfir hana. Corrie var enn á lífi eftir atvikið og sagði vinum sínum að hún héldi að bakið á sér væri brotið. Hún lést af sárum sínum í sjúkrabíl á leið á spítala.<ref name=þká/>
[[Ariel Sharon]] forsætisráðherra Ísraels lofaði [[George W. Bush]] Bandaríkjaforseta ítarlegri rannsókn á andláti Corrie. Ísraelski herinn lýsti því fljótt yfir að dauðsfallið hefði verið slys og enginn var sakfelldur fyrir atvikið.<ref name=þká/> Félagar Corrie sögðu hana hafa verið myrta þar sem ómögulegt væri að ökumaður jarðýtunnar hefði ekki séð hana.<ref name=dv>{{Tímarit.is|6443145|Ferðalagið sem ég ætlaði í|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=1. ágúst 2008|blaðsíða=32–33}}</ref>
Foreldrar Rachel Corrie, Cindy og Craig, höfðuðu mál gegn ísraelska ríkinu eftir dauða hennar og sögðu ríkið og herinn bera ábyrgð. Ísraelsk stjórnvöld höfnuðu því og sögðu Corrie hafa verið völd að eigin dauða með því að hafa staðið í vegi fyrir jarðýtunni. Foreldrar Corrie vörðu rúmlega 200 þúsund dölum í að fljúga með vitni til Ísraels, vera sjálf viðstödd réttarhöldin og í að þýða rúmlega þúsund blaðsíður af prentuðum dómsskjölum. Þau kröfðust aðeins eins Bandaríkjadals í táknrænar miskabætur frá Ísrael en fóru einnig fram á að ríkið greiddi málskostnaðinn.<ref>{{Vefheimild|titill= Úrskurður í máli Rachel Corrie í dag|url=https://www.visir.is/g/2012988821d/urskurdur-i-mali-rachel-corrie-i-dag|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 28. ágúst 2012 |skoðað=3. júlí 2025}}</ref> Þann 28. ágúst 2012 hafnaði ísraelskur dómstóll kröfu foreldranna.<ref>{{Vefheimild|titill=Kröfu foreldra Rachel Corrie hafnað|url=https://www.ruv.is/frettir/erlent/krofu-foreldra-rachel-corrie-hafnad|útgefandi=[[RÚV]]|dags= 28. ágúst 2012 |skoðað=3. júlí 2025}}</ref> Dómarinn byggði niðurstöðu sína á rannsókn hersins, þar sem talið var að dauði Corrie hefði verið slys.<ref>{{Tímarit.is|6460385|Pandórubox Rachel Corrie|höfundur=Jón Bjarki Magnússon|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=17. október 2012|blaðsíða=13}}</ref>
Eftir dauða Corrie stofnuðu foreldrar hennar samtökin ''The Rachel Corrie Foundation for Peace and Justice'' í hennar nafni. Í október 2012 veitti [[Yoko Ono]] þeim viðurkenningu úr LennonOno-friðarsjóðnum.<ref>{{Tímarit.is|6030509|Halda baráttunni áfram|höfundur=Einar Falur Ingólfsson|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=13. október 2012|blaðsíða=18}}</ref>
==Í menningu==
Eftir dauða Rachel Corrie sömdu þau [[Katharine Viner]] og [[Alan Rickman]] leikritið ''Ég heiti Rachel Corrie'' um sögu hennar. Leikritið er einleikur sem er aðallega byggður á tölvupóstum og dagbókarskrifum Corrie, en hún hafði haldið dagbók frá unga aldri. Einleikurinn var upphaflega fluttur í London árið 2005. Hann var síðar þýddur á [[Hebreska|hebresku]] og sýndur í [[Jerúsalem]] árið 2013 þrátt fyrir hótanir stjórnvalda um að svipta leikhús sem sýndu hann opinberum fjárstyrkjum.<ref>{{Vefheimild|titill=Einleikurinn um Rachel Corrie sýndur í Jerúsalem|url=https://www.visir.is/g/20131516146d/f/skodanir|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dags= 9. júlí 2013|skoðað=3. júlí 2025|höfundur=Guðsteinn Bjarnason}}</ref>
Leikkonan [[Þóra Karítas Árnadóttir]] keypti réttinn að einleiknum á Íslandi og [[Gísli Rúnar Jónsson]] þýddi hann á íslensku. Einleikurinn var settur upp í [[Borgarleikhúsið|Borgarleikhúsinu]] í Reykjavík í janúar 2009 og fór Þóra Karítas með hlutverk Corrie.<ref name=dv/>
==Tilvísanir==
<references/>
{{DEFAULTSORT:Corrie, Rachel}}
{{fd|1979|2003}}
[[Flokkur:Bandarískir aðgerðasinnar]]
[[Flokkur:Bandarískir dagbókarhöfundar]]
4jkgtrr1td2e707jkh90190xuarz9j8
Leduc-leiðangurinn 1806
0
186910
1922756
2025-07-05T21:55:37Z
Elvar14
83773
Bjó til síðu með „[[Mynd:Fight of the Poursuivante mp3h9427.jpg|thumb|Málverk af freigátunni ''Poursuivante'' sem var systurskip ''Revanche'' flaggskips Leduc leiðangursins. ]] Leduc leiðangurinn 1806 var herferð franska flotans á [[Norður-Íshaf]] 1806. Leiðangurinn var undir stjórn [[Amand Leduc]] skipherra sem stjórnaði flotasveit sem samanstóð af þremur [[Freigáta|freigátum]] og einu [[Briggskip|briggskipi]]. Markmið leiðangurins var að herja á Bretland|br...“
1922756
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Fight of the Poursuivante mp3h9427.jpg|thumb|Málverk af freigátunni ''Poursuivante'' sem var systurskip ''Revanche'' flaggskips Leduc leiðangursins. ]]
Leduc leiðangurinn 1806 var herferð franska flotans á [[Norður-Íshaf]] 1806. Leiðangurinn var undir stjórn [[Amand Leduc]] skipherra sem stjórnaði flotasveit sem samanstóð af þremur [[Freigáta|freigátum]] og einu [[Briggskip|briggskipi]]. Markmið leiðangurins var að herja á [[Bretland|bresk]] og [[Rússland|rússnesk]] hvalveiðiskip á hafsvæðinu milli [[Ísland|Íslands]], [[Grænland|Grænlands]] og [[Svalbarði|Svalbarða]].<ref name=":1">{{Bókaheimild|titill=The Napoleonic Wars: A Global History|höfundur=Alexander Mikaberidze|útgefandi=Oxford University Press|ár=2020|bls=457-459}}</ref>
=== Formáli ===
Eftir sjóorrustuna við [[Orrustan við Trafalgar|Trafalgar]] 1805 þar sem sameinaður spænskur og franskur floti var sigraður af Bretum hættu Frakkar að senda [[Línuherskip|línuskip]] sín út á sjó. Í staðinn skipaði Napóleon franska flotanum á Atlantshafi að einbeita sér að árásum á kaupskip Breta. Honoré Ganteaume varaaðmíráll, yfirmaður franska flotans í [[Brest (Frakklandi)|Brest]] ákvað því að setja saman flotasveitir skipaðar minni herskipum. Markmið þeirra var að ráðast á siglingaleiðir og kaupskip Breta til að valda þeim sem mestu efnahagslegu tjóni.<ref name=":1" />
=== Leiðangurinn ===
Ein af flotasveitum Ganteaume varaaðmíráls var sett undir stjórn [[Amand Leduc]] skipherra sem hafi verið foringi í franska sjóhernum frá 1793. Flaggskip sveitarinnar var freigátan ''Revanche'' með 44 fallbyssur undir stjórn Leduc. Hin skip sveitarinnar voru ''Guerriere'' með 44 fallbyssur, undir stjórn Hubert skipherra, freigátan ''Sirene'' með 40 fallbyssur undir stjórn Lamberts og briggskipið ''Néarque'' með 16 fallbyssur undir stjórn Jourdain skipherra. Flotasveitin lagði af stað frá Lorient 3. mars 1806. Skipanir Leduc voru að halda norður fyrir [[Ísland]] og herja á hvalveiðiskip Breta og Rússa. Um leið og komið var á haf út varð ljóst að briggskipið ''Néarque'' var ekki jafn haffært og freigáturnar og gat ekki haldið í við þær. Leduc skipherra ákvað að halda ferðinni áfram og skilja ''Néarque'' eftir. Briggskipið féll í hendur Breta þegar breska freigátan ''Niobé'' náði því nóttina eftir að skipin héldu úr höfn.<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Histoire de la marine française sous le consulat et l'empire|höfundur=Édouard Chevalier|ár=1866|bls=260-263|útgefandi=Librairie L. Hachette}}</ref>
Restin af sveitinni sigldi út á [[Atlantshaf|Norður-Atlantshaf]] og eftir að sigla milli Asóreyja og suðurodda Írlands hélt sveitin í norðurátt. Þann 21. maí kom flotasveitin að suðurodda Íslands. Skipin sigldu nú norður fyrir Ísland í átt að Svalbarða en 30. maí á 72 breiddargráðu norður rakst flotasveitin á hafís. Þann 12. júní kom sveitin til Spitsbergen á Svalbarða. Ekki tókst að sigla lengra norður en að 76 breiddargráðu. Mikil þoka gerði siglingar nú erfiðar og eftir að sigla nokkra daga í þykkri þoku missti freigátan ''Guerriere'' samband við restina af flotanum.<ref name=":0" />
Breska flotanum bárust njósnir af franska leiðangrinum í júlí 1806. Þrjár freigátur, ''Blanche'' með 38 fallbyssur, ''Phoebe'' með 36 fallbyssur og ''Thames'' með 32 fallbyssur voru sendar á Norður-Íshaf til að elta uppi frönsku skipin. ''Phoebe'' og ''Thames'' sem voru í höfn í Leith sigldu til Hjaltlandseyja þar sem ''Blanche'' átti að mæta þeim. Þegar ''Blanche'' kom til Hjaltlandseyja höfðu hinar freigáturnar haldið úr höfn í leit að ''Guerriere''. ''Blanche'' fékk einnig fréttir af staðsetningu ''Guerriere'' og hélt úr höfn í leit að frönsku freigátunni. ''Blanche'' náði ''Guerriere'' 18 júlí. Eftir skotbardaga sem stóð í um klukkutíma gafst franska freigátan upp. Úr frönsku áhöfninni voru 40 fallnir og megin mastur skipsins hafði verið skotið í sundur. Breska freigátan ''Blanche'' varð aðeins fyrir minni háttar skemmdum.<ref name=":0" />
[[Skyrbjúgur]] hafði farið illa með frönsku áhöfnina vikurnar fyrir bardagann. 42 sjómenn höfðu dáið úr sjúkdóminum og 80 voru alvarlega veikir. Þegar orrustan hófst voru einungis 122 sjómenn rólfærir um borð í ''Guerriere''. Franska áhöfnin virtist einnig hafa verið illa þjálfuð og ekki vel undirbúin fyrir orrustu. Á meðan þessu stóð lágu frönsku freigáturnar ''Revanche'' og ''Sirene'' við akkeri á [[Patreksfjörður|Patreksfirði]]. Eftir að hvílast þar í nokkra daga hélt Leduc skipherra suður að [[Hvarf (Grænland)|Hvarfi]] til að ráðast á skip á leiðinni í gegnum [[Davis-sund]]. Hann sigldi síðan undan ströndum norður Írlands fram til 28. ágúst. Freigáturnar sigldu síðan suður að suðurodda Írlands 17. september. Þann 27. september lögðust freigáturnar við akkeri við Brehat nálagt Saint-Malo. Freigáturnar komu síðan að landi við Pontrieux. Áhafnirnar á Revanche og Sirene voru illa haldnar af skyrbjúgi. Alls höfðu 95 sjómenn af skipunum tveimur dáið úr sjúkdómnum og 217 voru mjög veikir. Franski flotinn hafði ekki útbúið flotasveitina með nægum fatnaði, vistum og lyfjum fyrir svona erfiðan leiðangur. Var það talin meginástæðan fyrir hinu mikla mannfalli úr sjúkdómnum.<ref name=":0" />
Leiðangurinn kostaði franska flotann briggskipið ''Néarque'' og freigátuna ''Guerriere.'' Hinsvegar tókst Leduc að ná 13 breskum kaupskipum og 1 rússnesku kaupskipi og sökkva þeim. Meðal þeirra voru hvalveiðiskipin ''Holdernels'', ''Swan'', ''Blenheim'' og ''Welburn'' sem gerð voru út frá [[Kingston upon Hull|Hull]].<ref>{{Bókaheimild|titill=The Marine List|ár=24 október 1806|útgefandi=Lloyd's list}}</ref> Fjárhagslegt tjón Breta og Rússa vegna leiðangursins var metið á 2.5 milljónir franskra [[Franki|franka]].<ref name=":0" />
nk0ursplgl4nm9t1jaj74395189bcfg
1922759
1922756
2025-07-05T22:03:10Z
Berserkur
10188
1922759
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Fight of the Poursuivante mp3h9427.jpg|thumb|Málverk af freigátunni ''Poursuivante'' sem var systurskip ''Revanche'' flaggskips Leduc leiðangursins. ]]
'''Leduc-leiðangurinn 1806''' var herferð franska flotans á [[Norður-Íshaf]] 1806. Leiðangurinn var undir stjórn [[Amand Leduc]] skipherra sem stjórnaði flotasveit sem samanstóð af þremur [[Freigáta|freigátum]] og einu [[Briggskip|briggskipi]]. Markmið leiðangurins var að herja á [[Bretland|bresk]] og [[Rússland|rússnesk]] hvalveiðiskip á hafsvæðinu milli [[Ísland|Íslands]], [[Grænland|Grænlands]] og [[Svalbarði|Svalbarða]].<ref name=":1">{{Bókaheimild|titill=The Napoleonic Wars: A Global History|höfundur=Alexander Mikaberidze|útgefandi=Oxford University Press|ár=2020|bls=457-459}}</ref>
=== Formáli ===
Eftir sjóorrustuna við [[Orrustan við Trafalgar|Trafalgar]] 1805 þar sem sameinaður spænskur og franskur floti var sigraður af Bretum hættu Frakkar að senda [[Línuherskip|línuskip]] sín út á sjó. Í staðinn skipaði Napóleon franska flotanum á Atlantshafi að einbeita sér að árásum á kaupskip Breta. Honoré Ganteaume varaaðmíráll, yfirmaður franska flotans í [[Brest (Frakklandi)|Brest]] ákvað því að setja saman flotasveitir skipaðar minni herskipum. Markmið þeirra var að ráðast á siglingaleiðir og kaupskip Breta til að valda þeim sem mestu efnahagslegu tjóni.<ref name=":1" />
=== Leiðangurinn ===
Ein af flotasveitum Ganteaume varaaðmíráls var sett undir stjórn [[Amand Leduc]] skipherra sem hafi verið foringi í franska sjóhernum frá 1793. Flaggskip sveitarinnar var freigátan ''Revanche'' með 44 fallbyssur undir stjórn Leduc. Hin skip sveitarinnar voru ''Guerriere'' með 44 fallbyssur, undir stjórn Hubert skipherra, freigátan ''Sirene'' með 40 fallbyssur undir stjórn Lamberts og briggskipið ''Néarque'' með 16 fallbyssur undir stjórn Jourdain skipherra. Flotasveitin lagði af stað frá Lorient 3. mars 1806. Skipanir Leduc voru að halda norður fyrir [[Ísland]] og herja á hvalveiðiskip Breta og Rússa. Um leið og komið var á haf út varð ljóst að briggskipið ''Néarque'' var ekki jafn haffært og freigáturnar og gat ekki haldið í við þær. Leduc skipherra ákvað að halda ferðinni áfram og skilja ''Néarque'' eftir. Briggskipið féll í hendur Breta þegar breska freigátan ''Niobé'' náði því nóttina eftir að skipin héldu úr höfn.<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Histoire de la marine française sous le consulat et l'empire|höfundur=Édouard Chevalier|ár=1866|bls=260-263|útgefandi=Librairie L. Hachette}}</ref>
Restin af sveitinni sigldi út á [[Atlantshaf|Norður-Atlantshaf]] og eftir að sigla milli Asóreyja og suðurodda Írlands hélt sveitin í norðurátt. Þann 21. maí kom flotasveitin að suðurodda Íslands. Skipin sigldu nú norður fyrir Ísland í átt að Svalbarða en 30. maí á 72 breiddargráðu norður rakst flotasveitin á hafís. Þann 12. júní kom sveitin til Spitsbergen á Svalbarða. Ekki tókst að sigla lengra norður en að 76 breiddargráðu. Mikil þoka gerði siglingar nú erfiðar og eftir að sigla nokkra daga í þykkri þoku missti freigátan ''Guerriere'' samband við restina af flotanum.<ref name=":0" />
Breska flotanum bárust njósnir af franska leiðangrinum í júlí 1806. Þrjár freigátur, ''Blanche'' með 38 fallbyssur, ''Phoebe'' með 36 fallbyssur og ''Thames'' með 32 fallbyssur voru sendar á Norður-Íshaf til að elta uppi frönsku skipin. ''Phoebe'' og ''Thames'' sem voru í höfn í Leith sigldu til Hjaltlandseyja þar sem ''Blanche'' átti að mæta þeim. Þegar ''Blanche'' kom til Hjaltlandseyja höfðu hinar freigáturnar haldið úr höfn í leit að ''Guerriere''. ''Blanche'' fékk einnig fréttir af staðsetningu ''Guerriere'' og hélt úr höfn í leit að frönsku freigátunni. ''Blanche'' náði ''Guerriere'' 18 júlí. Eftir skotbardaga sem stóð í um klukkutíma gafst franska freigátan upp. Úr frönsku áhöfninni voru 40 fallnir og megin mastur skipsins hafði verið skotið í sundur. Breska freigátan ''Blanche'' varð aðeins fyrir minni háttar skemmdum.<ref name=":0" />
[[Skyrbjúgur]] hafði farið illa með frönsku áhöfnina vikurnar fyrir bardagann. 42 sjómenn höfðu dáið úr sjúkdóminum og 80 voru alvarlega veikir. Þegar orrustan hófst voru einungis 122 sjómenn rólfærir um borð í ''Guerriere''. Franska áhöfnin virtist einnig hafa verið illa þjálfuð og ekki vel undirbúin fyrir orrustu. Á meðan þessu stóð lágu frönsku freigáturnar ''Revanche'' og ''Sirene'' við akkeri á [[Patreksfjörður|Patreksfirði]]. Eftir að hvílast þar í nokkra daga hélt Leduc skipherra suður að [[Hvarf (Grænland)|Hvarfi]] til að ráðast á skip á leiðinni í gegnum [[Davis-sund]]. Hann sigldi síðan undan ströndum norður Írlands fram til 28. ágúst. Freigáturnar sigldu síðan suður að suðurodda Írlands 17. september. Þann 27. september lögðust freigáturnar við akkeri við Brehat nálagt Saint-Malo. Freigáturnar komu síðan að landi við Pontrieux. Áhafnirnar á Revanche og Sirene voru illa haldnar af skyrbjúgi. Alls höfðu 95 sjómenn af skipunum tveimur dáið úr sjúkdómnum og 217 voru mjög veikir. Franski flotinn hafði ekki útbúið flotasveitina með nægum fatnaði, vistum og lyfjum fyrir svona erfiðan leiðangur. Var það talin meginástæðan fyrir hinu mikla mannfalli úr sjúkdómnum.<ref name=":0" />
Leiðangurinn kostaði franska flotann briggskipið ''Néarque'' og freigátuna ''Guerriere.'' Hinsvegar tókst Leduc að ná 13 breskum kaupskipum og 1 rússnesku kaupskipi og sökkva þeim. Meðal þeirra voru hvalveiðiskipin ''Holdernels'', ''Swan'', ''Blenheim'' og ''Welburn'' sem gerð voru út frá [[Kingston upon Hull|Hull]].<ref>{{Bókaheimild|titill=The Marine List|ár=24 október 1806|útgefandi=Lloyd's list}}</ref> Fjárhagslegt tjón Breta og Rússa vegna leiðangursins var metið á 2.5 milljónir franskra [[Franki|franka]].<ref name=":0" />
==Tilvísanir==
[[Flokkur:1806]]
pq6mjxt74so3yra149qvco56av8tt6g
1922761
1922759
2025-07-05T22:10:25Z
Berserkur
10188
Berserkur færði [[Leduc leiðangurinn 1806]] á [[Leduc-leiðangurinn 1806]]
1922759
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Fight of the Poursuivante mp3h9427.jpg|thumb|Málverk af freigátunni ''Poursuivante'' sem var systurskip ''Revanche'' flaggskips Leduc leiðangursins. ]]
'''Leduc-leiðangurinn 1806''' var herferð franska flotans á [[Norður-Íshaf]] 1806. Leiðangurinn var undir stjórn [[Amand Leduc]] skipherra sem stjórnaði flotasveit sem samanstóð af þremur [[Freigáta|freigátum]] og einu [[Briggskip|briggskipi]]. Markmið leiðangurins var að herja á [[Bretland|bresk]] og [[Rússland|rússnesk]] hvalveiðiskip á hafsvæðinu milli [[Ísland|Íslands]], [[Grænland|Grænlands]] og [[Svalbarði|Svalbarða]].<ref name=":1">{{Bókaheimild|titill=The Napoleonic Wars: A Global History|höfundur=Alexander Mikaberidze|útgefandi=Oxford University Press|ár=2020|bls=457-459}}</ref>
=== Formáli ===
Eftir sjóorrustuna við [[Orrustan við Trafalgar|Trafalgar]] 1805 þar sem sameinaður spænskur og franskur floti var sigraður af Bretum hættu Frakkar að senda [[Línuherskip|línuskip]] sín út á sjó. Í staðinn skipaði Napóleon franska flotanum á Atlantshafi að einbeita sér að árásum á kaupskip Breta. Honoré Ganteaume varaaðmíráll, yfirmaður franska flotans í [[Brest (Frakklandi)|Brest]] ákvað því að setja saman flotasveitir skipaðar minni herskipum. Markmið þeirra var að ráðast á siglingaleiðir og kaupskip Breta til að valda þeim sem mestu efnahagslegu tjóni.<ref name=":1" />
=== Leiðangurinn ===
Ein af flotasveitum Ganteaume varaaðmíráls var sett undir stjórn [[Amand Leduc]] skipherra sem hafi verið foringi í franska sjóhernum frá 1793. Flaggskip sveitarinnar var freigátan ''Revanche'' með 44 fallbyssur undir stjórn Leduc. Hin skip sveitarinnar voru ''Guerriere'' með 44 fallbyssur, undir stjórn Hubert skipherra, freigátan ''Sirene'' með 40 fallbyssur undir stjórn Lamberts og briggskipið ''Néarque'' með 16 fallbyssur undir stjórn Jourdain skipherra. Flotasveitin lagði af stað frá Lorient 3. mars 1806. Skipanir Leduc voru að halda norður fyrir [[Ísland]] og herja á hvalveiðiskip Breta og Rússa. Um leið og komið var á haf út varð ljóst að briggskipið ''Néarque'' var ekki jafn haffært og freigáturnar og gat ekki haldið í við þær. Leduc skipherra ákvað að halda ferðinni áfram og skilja ''Néarque'' eftir. Briggskipið féll í hendur Breta þegar breska freigátan ''Niobé'' náði því nóttina eftir að skipin héldu úr höfn.<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Histoire de la marine française sous le consulat et l'empire|höfundur=Édouard Chevalier|ár=1866|bls=260-263|útgefandi=Librairie L. Hachette}}</ref>
Restin af sveitinni sigldi út á [[Atlantshaf|Norður-Atlantshaf]] og eftir að sigla milli Asóreyja og suðurodda Írlands hélt sveitin í norðurátt. Þann 21. maí kom flotasveitin að suðurodda Íslands. Skipin sigldu nú norður fyrir Ísland í átt að Svalbarða en 30. maí á 72 breiddargráðu norður rakst flotasveitin á hafís. Þann 12. júní kom sveitin til Spitsbergen á Svalbarða. Ekki tókst að sigla lengra norður en að 76 breiddargráðu. Mikil þoka gerði siglingar nú erfiðar og eftir að sigla nokkra daga í þykkri þoku missti freigátan ''Guerriere'' samband við restina af flotanum.<ref name=":0" />
Breska flotanum bárust njósnir af franska leiðangrinum í júlí 1806. Þrjár freigátur, ''Blanche'' með 38 fallbyssur, ''Phoebe'' með 36 fallbyssur og ''Thames'' með 32 fallbyssur voru sendar á Norður-Íshaf til að elta uppi frönsku skipin. ''Phoebe'' og ''Thames'' sem voru í höfn í Leith sigldu til Hjaltlandseyja þar sem ''Blanche'' átti að mæta þeim. Þegar ''Blanche'' kom til Hjaltlandseyja höfðu hinar freigáturnar haldið úr höfn í leit að ''Guerriere''. ''Blanche'' fékk einnig fréttir af staðsetningu ''Guerriere'' og hélt úr höfn í leit að frönsku freigátunni. ''Blanche'' náði ''Guerriere'' 18 júlí. Eftir skotbardaga sem stóð í um klukkutíma gafst franska freigátan upp. Úr frönsku áhöfninni voru 40 fallnir og megin mastur skipsins hafði verið skotið í sundur. Breska freigátan ''Blanche'' varð aðeins fyrir minni háttar skemmdum.<ref name=":0" />
[[Skyrbjúgur]] hafði farið illa með frönsku áhöfnina vikurnar fyrir bardagann. 42 sjómenn höfðu dáið úr sjúkdóminum og 80 voru alvarlega veikir. Þegar orrustan hófst voru einungis 122 sjómenn rólfærir um borð í ''Guerriere''. Franska áhöfnin virtist einnig hafa verið illa þjálfuð og ekki vel undirbúin fyrir orrustu. Á meðan þessu stóð lágu frönsku freigáturnar ''Revanche'' og ''Sirene'' við akkeri á [[Patreksfjörður|Patreksfirði]]. Eftir að hvílast þar í nokkra daga hélt Leduc skipherra suður að [[Hvarf (Grænland)|Hvarfi]] til að ráðast á skip á leiðinni í gegnum [[Davis-sund]]. Hann sigldi síðan undan ströndum norður Írlands fram til 28. ágúst. Freigáturnar sigldu síðan suður að suðurodda Írlands 17. september. Þann 27. september lögðust freigáturnar við akkeri við Brehat nálagt Saint-Malo. Freigáturnar komu síðan að landi við Pontrieux. Áhafnirnar á Revanche og Sirene voru illa haldnar af skyrbjúgi. Alls höfðu 95 sjómenn af skipunum tveimur dáið úr sjúkdómnum og 217 voru mjög veikir. Franski flotinn hafði ekki útbúið flotasveitina með nægum fatnaði, vistum og lyfjum fyrir svona erfiðan leiðangur. Var það talin meginástæðan fyrir hinu mikla mannfalli úr sjúkdómnum.<ref name=":0" />
Leiðangurinn kostaði franska flotann briggskipið ''Néarque'' og freigátuna ''Guerriere.'' Hinsvegar tókst Leduc að ná 13 breskum kaupskipum og 1 rússnesku kaupskipi og sökkva þeim. Meðal þeirra voru hvalveiðiskipin ''Holdernels'', ''Swan'', ''Blenheim'' og ''Welburn'' sem gerð voru út frá [[Kingston upon Hull|Hull]].<ref>{{Bókaheimild|titill=The Marine List|ár=24 október 1806|útgefandi=Lloyd's list}}</ref> Fjárhagslegt tjón Breta og Rússa vegna leiðangursins var metið á 2.5 milljónir franskra [[Franki|franka]].<ref name=":0" />
==Tilvísanir==
[[Flokkur:1806]]
pq6mjxt74so3yra149qvco56av8tt6g
Leduc leiðangurinn 1806
0
186911
1922762
2025-07-05T22:10:25Z
Berserkur
10188
Berserkur færði [[Leduc leiðangurinn 1806]] á [[Leduc-leiðangurinn 1806]]
1922762
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun [[Leduc-leiðangurinn 1806]]
q95dnj8jl8fb5d6ivlropl1xjvz3f7n
Flokkur:Bandarískir dagbókarhöfundar
14
186912
1922764
2025-07-05T22:20:18Z
TKSnaevarr
53243
Bjó til síðu með „[[Flokkur:Bandarískir rithöfundar|Dagbókarhöfundar]]“
1922764
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Bandarískir rithöfundar|Dagbókarhöfundar]]
4bts5hba3zut4qlm0vpizqmkk4zv6by
Flokkur:Sjónvarpsþættir frumsýndir 1998
14
186913
1922775
2025-07-06T00:13:43Z
TKSnaevarr
53243
Bjó til síðu með „[[Flokkur:1998]] [[Flokkur:Sjónvarpsþættir eftir frumsýningarári|1998]]“
1922775
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:1998]]
[[Flokkur:Sjónvarpsþættir eftir frumsýningarári|1998]]
6imtj8tjtl8048juvlo6ioeiy9ursgv
Dahyun
0
186914
1922780
2025-07-06T01:28:24Z
JetLowly
87476
Bjó til síðu með „{{Infobox person | name = Dahyun | image = Twice Dahyun Marie Claire Korea 2022 2.png | image_upright = | alt = | caption = Dahyun árið 2022 | birth_name = Kim Da-hyun | birth_date = {{birth date and age|1998|5|28}} | birth_place = [[Seongnam]], Suður-Kórea | alma_mater = [[Hanlim Multi Art School]] | occupation = {{hlist|Söngvari|rappari|leikari}} | module...“
1922780
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox person
| name = Dahyun
| image = Twice Dahyun Marie Claire Korea 2022 2.png
| image_upright =
| alt =
| caption = Dahyun árið 2022
| birth_name = Kim Da-hyun
| birth_date = {{birth date and age|1998|5|28}}
| birth_place = [[Seongnam]], Suður-Kórea
| alma_mater = [[Hanlim Multi Art School]]
| occupation = {{hlist|Söngvari|rappari|leikari}}
| module = {{Infobox musical artist|embed=yes
| genre = {{hlist|[[K-pop]]|[[J-pop]]}}
| instrument = Rödd
| years_active = 2015–núverandi
| label = {{hlist|[[JYP Entertainment|JYP]]|[[Warner Music Japan|Warner Japan]]|[[Republic Records|Republic]]}}
| current_member_of = {{hlist|[[Twice]]|[[JYP Nation]]}}
}}
| signature = Dahyun signature.svg
}}
'''Kim Da-hyun''' ([[kóreska]]: 김다현; f. 28 maí, 1998), einnig þekkt sem '''Dahyun''', er [[Suður-Kórea|suður-kóreskur]] söngvari, rappari og leikari. Hún er meðlimur suður-kóreska stúlknahljómsveitinni [[Twice]], stofnað árið 2015 af JYP Entertainment.
== Lif og ferill ==
[[File:180717_열린음악회_트와이스_(14).jpg|link=https://en.wikipedia.org/wiki/File:180717_%EC%97%B4%EB%A6%B0%EC%9D%8C%EC%95%85%ED%9A%8C_%ED%8A%B8%EC%99%80%EC%9D%B4%EC%8A%A4_(14).jpg|vinstri|thumb|Dahyun árið 2018]]
Dahyun fæddist í Seongnam, Gyeonggi, 28 maí, 1998.<ref name="jacklau">{{Cite web|url=https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|title=Dahyun of Twice: lead rapper and vocalist puts success down to her mental strength and fortitude|last=Lau|first=Jack|date=April 19, 2020|website=[[South China Morning Post]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20200519105526/https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|archive-date=May 19, 2020|access-date=May 20, 2020|url-status=live}}</ref><ref name="peru">{{Cite web|url=https://larepublica.pe/cultura-asiatica/2020/05/27/twice-dahyun-hoy-cumple-23-anos-edad-biografia-curiosidades-antes-y-despues-more-and-more-fotos-y-videos/|title=Dahyun de TWICE: la historia de la idol multifacética|date=May 27, 2020|website=[[La República (Peru)|La República]]|language=es|archive-url=https://web.archive.org/web/20200612214703/https://larepublica.pe/cultura-asiatica/2020/05/27/twice-dahyun-hoy-cumple-23-anos-edad-biografia-curiosidades-antes-y-despues-more-and-more-fotos-y-videos/|archive-date=June 12, 2020|access-date=June 13, 2020|url-status=live}}</ref> Hún ólst upp með foreldrum sínum og eldri bróður.<ref name="peru" /> Frá og með ungum aldri byrjaði hún að syngja í [[Kristni|kristnum]] kirkju kór.<ref name="peru" /> Dahyun She grew up with her parents and has an older brother.<ref name="peru" /> At a young age, she began singing with her Christian church choir.<ref name="peru" /> Dahyun vakti fyrst athygli í sjötta bekk í grunnskóla með dansi í kirkju sem kallaðist „eagle dance“, sem var settur á YouTube.<ref>{{Cite web|url=https://www.scmp.com/magazines/style/news-trends/article/3086303/5-things-about-twices-dahyun-k-pop-star-and-south|title=5 things about Twice's Dahyun, K-pop star and South Korea's most quirky darling|last=Sunio|first=Patti|date=May 27, 2020|website=[[South China Morning Post]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20200603112428/https://www.scmp.com/magazines/style/news-trends/article/3086303/5-things-about-twices-dahyun-k-pop-star-and-south|archive-date=June 3, 2020|access-date=June 3, 2020|url-status=live}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.kpopherald.com/article/753151|title=Twice's Dahyun mentions her 'eagle dance'|last=Kim|first=Yu-jin|date=December 10, 2015|website=[[The Korea Herald]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20180716111634/http://kpopherald.koreaherald.com/view.php?ud=201512101335028403470_2|archive-date=July 16, 2018|access-date=February 4, 2016|url-status=live}}</ref><ref name="time1">{{Cite magazine|last=Moon|first=Kat|date=September 20, 2019|title=Everything to Know About K-Pop Group Twice|url=https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|url-status=live|magazine=[[Time (magazine)|Time]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190921154130/https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|archive-date=September 21, 2019|access-date=June 16, 2020}}</ref> Dahyun var ráðin sem lærlingur hjá JYP Entertainment eftir að hæfileikaleitari sá atriði hennar á danshátíð, og æfði hún síðan með þeim í yfir þrjú ár.<ref name="jacklau" />
Árið 2015 tók Dahyun þátt í ''Sixteen'', raunveruleikasjónvarpsþætti sem ætlaður var til að ákveða meðlimi nýrrar stúlknahljómsveitar JYP Entertainment.<ref name="time12">{{Cite magazine|last=Moon|first=Kat|date=September 20, 2019|title=Everything to Know About K-Pop Group Twice|url=https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|url-status=live|magazine=[[Time (magazine)|Time]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190921154130/https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|archive-date=September 21, 2019|access-date=June 16, 2020}}</ref><ref name="sixteen">{{Cite web|url=http://www.koreaherald.com/view.php?ud=20150429001117|title='Sixteen' compete for spot in JYP's next girl group|last=Won|first=Ho-jung|date=April 29, 2015|website=[[The Korea Herald]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20150501063014/http://www.koreaherald.com/view.php?ud=20150429001117|archive-date=May 1, 2015|access-date=December 1, 2019|url-status=live}}</ref> Hún var ein af níu keppendum sem komust áfram og var að lokum valin í Twice sem söngkona og rappari.<ref name="jacklau2">{{Cite web|url=https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|title=Dahyun of Twice: lead rapper and vocalist puts success down to her mental strength and fortitude|last=Lau|first=Jack|date=April 19, 2020|website=[[South China Morning Post]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20200519105526/https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|archive-date=May 19, 2020|access-date=May 20, 2020|url-status=live}}</ref><ref name="time13">{{Cite magazine|last=Moon|first=Kat|date=September 20, 2019|title=Everything to Know About K-Pop Group Twice|url=https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|url-status=live|magazine=[[Time (magazine)|Time]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190921154130/https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|archive-date=September 21, 2019|access-date=June 16, 2020}}</ref> Október sama ár frumraun hún opinberlega með Twice með útgáfu smáskífunnar (''EP'') ''The Story Begins'' og aðalslagsins „Like Ooh-Ahh“.<ref>{{Cite web|url=http://kpopherald.koreaherald.com/view.php?ud=201510201348537808518_2|title=TWICE unveils debut album 'The Story Begins'|last=Kim|first=Yu-jin|date=October 20, 2015|website=[[The Korea Herald]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20191207064020/http://kpopherald.koreaherald.com/view.php?ud=201510201348537808518_2|archive-date=December 7, 2019|access-date=December 1, 2019|url-status=live}}</ref>
Dahyun útskrifaðist úr Hanlim Multi Art School árið 2017.<ref>{{Cite web|url=https://entertain.naver.com/read?oid=112&aid=0002890901|title=[POP이슈]정국·신비·엄지·다현, 고교 졸업하는 대세 아이돌|last=Park Soo-jung|date=February 6, 2017|website=[[Herald POP]]|language=ko|archive-url=https://web.archive.org/web/20210602213031/https://entertain.naver.com/read?oid=112&aid=0002890901|archive-date=June 2, 2021|access-date=May 30, 2021|url-status=live}}</ref> Sama árið var hún kosin sautjánda frægasta idolið í Suður-Kóreu í árlegu tónlistaratkvæðisgreiðslu Gallup Korea.<ref name="gallup2017">{{Cite web|url=https://www.gallup.co.kr/gallupdb/reportContent.asp?seqNo=886|date=December 19, 2017|publisher=[[Gallup Korea]]|language=ko|script-title=ko:2017년 올해를 빛낸 가수와 가요 - 최근 11년간 추이, 아이돌 선호도 포함|archive-url=https://web.archive.org/web/20190906203615/http://www.gallup.co.kr/gallupdb/reportContent.asp?seqNo=886|archive-date=September 6, 2019|access-date=September 17, 2019|url-status=live}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.sbs.com.au/popasia/blog/2017/12/20/iu-dominated-gallup-koreas-yearly-music-poll|title=IU dominated Gallup Korea's yearly music poll|last=Peterson|first=Jacques|date=December 20, 2017|website=[[Special Broadcasting Service|SBS]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20180121092740/https://www.sbs.com.au/popasia/blog/2017/12/20/iu-dominated-gallup-koreas-yearly-music-poll|archive-date=January 21, 2018|access-date=May 30, 2019|url-status=live}}</ref>
í nóvember 2018 var Dahyun gagnrýnd af hægrimanni á japanska þinginu Masaru Onodera fyrir að klæðast bol af Marymond, stofnun sem safnar fé fyrir þægindakonum sem voru þolendur kynferðislegu þrælahaldi af japanska hernum í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimstyrjöldinni]].<ref>{{Cite web|url=https://en.yna.co.kr/view/AEN20181116006600315|title=Japanese right-wing lawmaker takes issues with TWICE member's T-shirt|last=Woo|first=Jae-Yeon|date=November 16, 2018|website=[[Yonhap News Agency]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190726180858/https://en.yna.co.kr/view/AEN20181116006600315|archive-date=July 26, 2019|access-date=June 25, 2019|url-status=live}}</ref> Í kjölfarið var J.Y. Park gagnrýndur af The Korea Times fyrir að verja ekki Dahyun.<ref>{{Cite web|url=https://www.koreatimes.co.kr/www/art/2019/06/398_268221.html|title=JYP is so uncool: losing identity and loyalty|last=Oh|first=Young-jin|date=May 3, 2019|website=[[The Korea Times]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190628071428/http://www.koreatimes.co.kr/www/art/2019/06/398_268221.html|archive-date=June 28, 2019|access-date=June 25, 2019|url-status=live}}</ref>
== Tilvísanir ==
p8ywbmkmq5deoofojztvo4a2jdxxwn3
1922781
1922780
2025-07-06T01:29:07Z
JetLowly
87476
1922781
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox person
| name = Dahyun
| image = Twice Dahyun Marie Claire Korea 2022 2.png
| image_upright =
| alt =
| caption = Dahyun árið 2022
| birth_name = Kim Da-hyun
| birth_date = {{birth date and age|1998|5|28}}
| birth_place = [[Seongnam]], Suður-Kórea
| alma_mater = [[Hanlim Multi Art School]]
| occupation = {{hlist|Söngvari|rappari|leikari}}
| module = {{Infobox musical artist|embed=yes
| genre = {{hlist|[[K-pop]]|[[J-pop]]}}
| instrument = Rödd
| years_active = 2015–núverandi
| label = {{hlist|[[JYP Entertainment|JYP]]|[[Warner Music Japan|Warner Japan]]|[[Republic Records|Republic]]}}
| current_member_of = {{hlist|[[Twice]]|[[JYP Nation]]}}
}}
| signature = Dahyun signature.svg
}}
'''Kim Da-hyun''' ([[kóreska]]: 김다현; f. 28 maí, 1998), einnig þekkt sem '''Dahyun''', er [[Suður-Kórea|suður-kóreskur]] söngvari, rappari og leikari. Hún er meðlimur suður-kóreska stúlknahljómsveitinni [[Twice]], stofnað árið 2015 af JYP Entertainment.
== Lif og ferill ==
[[File:180717_열린음악회_트와이스_(14).jpg|link=https://en.wikipedia.org/wiki/File:180717_%EC%97%B4%EB%A6%B0%EC%9D%8C%EC%95%85%ED%9A%8C_%ED%8A%B8%EC%99%80%EC%9D%B4%EC%8A%A4_(14).jpg|vinstri|thumb|Dahyun árið 2018]]
Dahyun fæddist í Seongnam, Gyeonggi, 28 maí, 1998.<ref name="jacklau">{{Cite web|url=https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|title=Dahyun of Twice: lead rapper and vocalist puts success down to her mental strength and fortitude|last=Lau|first=Jack|date=April 19, 2020|website=[[South China Morning Post]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20200519105526/https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|archive-date=May 19, 2020|access-date=May 20, 2020|url-status=live}}</ref><ref name="peru">{{Cite web|url=https://larepublica.pe/cultura-asiatica/2020/05/27/twice-dahyun-hoy-cumple-23-anos-edad-biografia-curiosidades-antes-y-despues-more-and-more-fotos-y-videos/|title=Dahyun de TWICE: la historia de la idol multifacética|date=May 27, 2020|website=[[La República (Peru)|La República]]|language=es|archive-url=https://web.archive.org/web/20200612214703/https://larepublica.pe/cultura-asiatica/2020/05/27/twice-dahyun-hoy-cumple-23-anos-edad-biografia-curiosidades-antes-y-despues-more-and-more-fotos-y-videos/|archive-date=June 12, 2020|access-date=June 13, 2020|url-status=live}}</ref> Hún ólst upp með foreldrum sínum og eldri bróður.<ref name="peru" /> Frá og með ungum aldri byrjaði hún að syngja í [[Kristni|kristnum]] kirkju kór.<ref name="peru" /> Dahyun She grew up with her parents and has an older brother.<ref name="peru" /> At a young age, she began singing with her Christian church choir.<ref name="peru" /> Dahyun vakti fyrst athygli í sjötta bekk í grunnskóla með dansi í kirkju sem kallaðist „eagle dance“, sem var settur á YouTube.<ref>{{Cite web|url=https://www.scmp.com/magazines/style/news-trends/article/3086303/5-things-about-twices-dahyun-k-pop-star-and-south|title=5 things about Twice's Dahyun, K-pop star and South Korea's most quirky darling|last=Sunio|first=Patti|date=May 27, 2020|website=[[South China Morning Post]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20200603112428/https://www.scmp.com/magazines/style/news-trends/article/3086303/5-things-about-twices-dahyun-k-pop-star-and-south|archive-date=June 3, 2020|access-date=June 3, 2020|url-status=live}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.kpopherald.com/article/753151|title=Twice's Dahyun mentions her 'eagle dance'|last=Kim|first=Yu-jin|date=December 10, 2015|website=[[The Korea Herald]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20180716111634/http://kpopherald.koreaherald.com/view.php?ud=201512101335028403470_2|archive-date=July 16, 2018|access-date=February 4, 2016|url-status=live}}</ref><ref name="time1">{{Cite magazine|last=Moon|first=Kat|date=September 20, 2019|title=Everything to Know About K-Pop Group Twice|url=https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|url-status=live|magazine=[[Time (magazine)|Time]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190921154130/https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|archive-date=September 21, 2019|access-date=June 16, 2020}}</ref> Dahyun var ráðin sem lærlingur hjá JYP Entertainment eftir að hæfileikaleitari sá atriði hennar á danshátíð, og æfði hún síðan með þeim í yfir þrjú ár.<ref name="jacklau" />
Árið 2015 tók Dahyun þátt í ''Sixteen'', raunveruleikasjónvarpsþætti sem ætlaður var til að ákveða meðlimi nýrrar stúlknahljómsveitar JYP Entertainment.<ref name="time12">{{Cite magazine|last=Moon|first=Kat|date=September 20, 2019|title=Everything to Know About K-Pop Group Twice|url=https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|url-status=live|magazine=[[Time (magazine)|Time]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190921154130/https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|archive-date=September 21, 2019|access-date=June 16, 2020}}</ref><ref name="sixteen">{{Cite web|url=http://www.koreaherald.com/view.php?ud=20150429001117|title='Sixteen' compete for spot in JYP's next girl group|last=Won|first=Ho-jung|date=April 29, 2015|website=[[The Korea Herald]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20150501063014/http://www.koreaherald.com/view.php?ud=20150429001117|archive-date=May 1, 2015|access-date=December 1, 2019|url-status=live}}</ref> Hún var ein af níu keppendum sem komust áfram og var að lokum valin í Twice sem söngkona og rappari.<ref name="jacklau2">{{Cite web|url=https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|title=Dahyun of Twice: lead rapper and vocalist puts success down to her mental strength and fortitude|last=Lau|first=Jack|date=April 19, 2020|website=[[South China Morning Post]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20200519105526/https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|archive-date=May 19, 2020|access-date=May 20, 2020|url-status=live}}</ref><ref name="time13">{{Cite magazine|last=Moon|first=Kat|date=September 20, 2019|title=Everything to Know About K-Pop Group Twice|url=https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|url-status=live|magazine=[[Time (magazine)|Time]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190921154130/https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|archive-date=September 21, 2019|access-date=June 16, 2020}}</ref> Október sama ár frumraun hún opinberlega með Twice með útgáfu smáskífunnar (''EP'') ''The Story Begins'' og aðalslagsins „Like Ooh-Ahh“.<ref>{{Cite web|url=http://kpopherald.koreaherald.com/view.php?ud=201510201348537808518_2|title=TWICE unveils debut album 'The Story Begins'|last=Kim|first=Yu-jin|date=October 20, 2015|website=[[The Korea Herald]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20191207064020/http://kpopherald.koreaherald.com/view.php?ud=201510201348537808518_2|archive-date=December 7, 2019|access-date=December 1, 2019|url-status=live}}</ref>
Dahyun útskrifaðist úr Hanlim Multi Art School árið 2017.<ref>{{Cite web|url=https://entertain.naver.com/read?oid=112&aid=0002890901|title=[POP이슈]정국·신비·엄지·다현, 고교 졸업하는 대세 아이돌|last=Park Soo-jung|date=February 6, 2017|website=[[Herald POP]]|language=ko|archive-url=https://web.archive.org/web/20210602213031/https://entertain.naver.com/read?oid=112&aid=0002890901|archive-date=June 2, 2021|access-date=May 30, 2021|url-status=live}}</ref> Sama árið var hún kosin sautjánda frægasta idolið í Suður-Kóreu í árlegu tónlistaratkvæðisgreiðslu Gallup Korea.<ref name="gallup2017">{{Cite web|url=https://www.gallup.co.kr/gallupdb/reportContent.asp?seqNo=886|date=December 19, 2017|publisher=[[Gallup Korea]]|language=ko|script-title=ko:2017년 올해를 빛낸 가수와 가요 - 최근 11년간 추이, 아이돌 선호도 포함|archive-url=https://web.archive.org/web/20190906203615/http://www.gallup.co.kr/gallupdb/reportContent.asp?seqNo=886|archive-date=September 6, 2019|access-date=September 17, 2019|url-status=live}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.sbs.com.au/popasia/blog/2017/12/20/iu-dominated-gallup-koreas-yearly-music-poll|title=IU dominated Gallup Korea's yearly music poll|last=Peterson|first=Jacques|date=December 20, 2017|website=[[Special Broadcasting Service|SBS]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20180121092740/https://www.sbs.com.au/popasia/blog/2017/12/20/iu-dominated-gallup-koreas-yearly-music-poll|archive-date=January 21, 2018|access-date=May 30, 2019|url-status=live}}</ref>
í nóvember 2018 var Dahyun gagnrýnd af hægrimanni á japanska þinginu Masaru Onodera fyrir að klæðast bol af Marymond, stofnun sem safnar fé fyrir þægindakonum sem voru þolendur kynferðislegu þrælahaldi af japanska hernum í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimstyrjöldinni]].<ref>{{Cite web|url=https://en.yna.co.kr/view/AEN20181116006600315|title=Japanese right-wing lawmaker takes issues with TWICE member's T-shirt|last=Woo|first=Jae-Yeon|date=November 16, 2018|website=[[Yonhap News Agency]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190726180858/https://en.yna.co.kr/view/AEN20181116006600315|archive-date=July 26, 2019|access-date=June 25, 2019|url-status=live}}</ref> Í kjölfarið var J.Y. Park gagnrýndur af The Korea Times fyrir að verja ekki Dahyun.<ref>{{Cite web|url=https://www.koreatimes.co.kr/www/art/2019/06/398_268221.html|title=JYP is so uncool: losing identity and loyalty|last=Oh|first=Young-jin|date=May 3, 2019|website=[[The Korea Times]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190628071428/http://www.koreatimes.co.kr/www/art/2019/06/398_268221.html|archive-date=June 28, 2019|access-date=June 25, 2019|url-status=live}}</ref>
== Tilvísanir ==
7g9rsyc80kf5im60ui77g10rdbzal2h
1922782
1922781
2025-07-06T01:29:21Z
JetLowly
87476
1922782
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox person
| name = Dahyun
| image = Twice Dahyun Marie Claire Korea 2022 2.png
| image_upright =
| alt =
| caption = Dahyun árið 2022
| birth_name = Kim Da-hyun
| birth_date = {{birth date and age|1998|5|28}}
| birth_place = [[Seongnam]], Suður-Kórea
| alma_mater = [[Hanlim Multi Art School]]
| occupation = {{hlist|Söngvari|rappari|leikari}}
| module = {{Infobox musical artist|embed=yes
| genre = {{hlist|[[K-pop]]|[[J-pop]]}}
| instrument = Rödd
| years_active = 2015–núverandi
| label = {{hlist|[[JYP Entertainment|JYP]]|[[Warner Music Japan|Warner Japan]]|[[Republic Records|Republic]]}}
| current_member_of = {{hlist|[[Twice]]|[[JYP Nation]]}}
}}
| signature = Dahyun signature.svg
}}
'''Kim Da-hyun''' ([[kóreska]]: 김다현; f. 28 maí, 1998), einnig þekkt sem '''Dahyun''', er [[Suður-Kórea|suður-kóreskur]] söngvari, rappari og leikari. Hún er meðlimur suður-kóreska stúlknahljómsveitinni [[Twice]], stofnað árið 2015 af JYP Entertainment.
== Lif og ferill ==
[[File:180717_열린음악회_트와이스_(14).jpg|link=https://en.wikipedia.org/wiki/File:180717_%EC%97%B4%EB%A6%B0%EC%9D%8C%EC%95%85%ED%9A%8C_%ED%8A%B8%EC%99%80%EC%9D%B4%EC%8A%A4_(14).jpg|vinstri|thumb|Dahyun árið 2018]]
Dahyun fæddist í Seongnam, Gyeonggi, 28 maí, 1998.<ref name="jacklau">{{Cite web|url=https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|title=Dahyun of Twice: lead rapper and vocalist puts success down to her mental strength and fortitude|last=Lau|first=Jack|date=April 19, 2020|website=[[South China Morning Post]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20200519105526/https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|archive-date=May 19, 2020|access-date=May 20, 2020|url-status=live}}</ref><ref name="peru">{{Cite web|url=https://larepublica.pe/cultura-asiatica/2020/05/27/twice-dahyun-hoy-cumple-23-anos-edad-biografia-curiosidades-antes-y-despues-more-and-more-fotos-y-videos/|title=Dahyun de TWICE: la historia de la idol multifacética|date=May 27, 2020|website=[[La República (Peru)|La República]]|language=es|archive-url=https://web.archive.org/web/20200612214703/https://larepublica.pe/cultura-asiatica/2020/05/27/twice-dahyun-hoy-cumple-23-anos-edad-biografia-curiosidades-antes-y-despues-more-and-more-fotos-y-videos/|archive-date=June 12, 2020|access-date=June 13, 2020|url-status=live}}</ref> Hún ólst upp með foreldrum sínum og eldri bróður.<ref name="peru" /> Frá og með ungum aldri byrjaði hún að syngja í [[Kristni|kristnum]] kirkju kór.<ref name="peru" /> Dahyun She grew up with her parents and has an older brother.<ref name="peru" /> At a young age, she began singing with her Christian church choir.<ref name="peru" /> Dahyun vakti fyrst athygli í sjötta bekk í grunnskóla með dansi í kirkju sem kallaðist „eagle dance“, sem var settur á YouTube.<ref>{{Cite web|url=https://www.scmp.com/magazines/style/news-trends/article/3086303/5-things-about-twices-dahyun-k-pop-star-and-south|title=5 things about Twice's Dahyun, K-pop star and South Korea's most quirky darling|last=Sunio|first=Patti|date=May 27, 2020|website=[[South China Morning Post]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20200603112428/https://www.scmp.com/magazines/style/news-trends/article/3086303/5-things-about-twices-dahyun-k-pop-star-and-south|archive-date=June 3, 2020|access-date=June 3, 2020|url-status=live}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.kpopherald.com/article/753151|title=Twice's Dahyun mentions her 'eagle dance'|last=Kim|first=Yu-jin|date=December 10, 2015|website=[[The Korea Herald]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20180716111634/http://kpopherald.koreaherald.com/view.php?ud=201512101335028403470_2|archive-date=July 16, 2018|access-date=February 4, 2016|url-status=live}}</ref><ref name="time1">{{Cite magazine|last=Moon|first=Kat|date=September 20, 2019|title=Everything to Know About K-Pop Group Twice|url=https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|url-status=live|magazine=[[Time (magazine)|Time]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190921154130/https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|archive-date=September 21, 2019|access-date=June 16, 2020}}</ref> Dahyun var ráðin sem lærlingur hjá JYP Entertainment eftir að hæfileikaleitari sá atriði hennar á danshátíð, og æfði hún síðan með þeim í yfir þrjú ár.<ref name="jacklau" />
Árið 2015 tók Dahyun þátt í ''Sixteen'', raunveruleikasjónvarpsþætti sem ætlaður var til að ákveða meðlimi nýrrar stúlknahljómsveitar JYP Entertainment.<ref name="time12">{{Cite magazine|last=Moon|first=Kat|date=September 20, 2019|title=Everything to Know About K-Pop Group Twice|url=https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|url-status=live|magazine=[[Time (magazine)|Time]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190921154130/https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|archive-date=September 21, 2019|access-date=June 16, 2020}}</ref><ref name="sixteen">{{Cite web|url=http://www.koreaherald.com/view.php?ud=20150429001117|title='Sixteen' compete for spot in JYP's next girl group|last=Won|first=Ho-jung|date=April 29, 2015|website=[[The Korea Herald]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20150501063014/http://www.koreaherald.com/view.php?ud=20150429001117|archive-date=May 1, 2015|access-date=December 1, 2019|url-status=live}}</ref> Hún var ein af níu keppendum sem komust áfram og var að lokum valin í Twice sem söngkona og rappari.<ref name="jacklau2">{{Cite web|url=https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|title=Dahyun of Twice: lead rapper and vocalist puts success down to her mental strength and fortitude|last=Lau|first=Jack|date=April 19, 2020|website=[[South China Morning Post]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20200519105526/https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|archive-date=May 19, 2020|access-date=May 20, 2020|url-status=live}}</ref><ref name="time13">{{Cite magazine|last=Moon|first=Kat|date=September 20, 2019|title=Everything to Know About K-Pop Group Twice|url=https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|url-status=live|magazine=[[Time (magazine)|Time]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190921154130/https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|archive-date=September 21, 2019|access-date=June 16, 2020}}</ref> Október sama ár frumraun hún opinberlega með Twice með útgáfu smáskífunnar (''EP'') ''The Story Begins'' og aðalslagsins „Like Ooh-Ahh“.<ref>{{Cite web|url=http://kpopherald.koreaherald.com/view.php?ud=201510201348537808518_2|title=TWICE unveils debut album 'The Story Begins'|last=Kim|first=Yu-jin|date=October 20, 2015|website=[[The Korea Herald]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20191207064020/http://kpopherald.koreaherald.com/view.php?ud=201510201348537808518_2|archive-date=December 7, 2019|access-date=December 1, 2019|url-status=live}}</ref>
Dahyun útskrifaðist úr Hanlim Multi Art School árið 2017.<ref>{{Cite web|url=https://entertain.naver.com/read?oid=112&aid=0002890901|title=[POP이슈]정국·신비·엄지·다현, 고교 졸업하는 대세 아이돌|last=Park Soo-jung|date=February 6, 2017|website=[[Herald POP]]|language=ko|archive-url=https://web.archive.org/web/20210602213031/https://entertain.naver.com/read?oid=112&aid=0002890901|archive-date=June 2, 2021|access-date=May 30, 2021|url-status=live}}</ref> Sama árið var hún kosin sautjánda frægasta idolið í Suður-Kóreu í árlegu tónlistaratkvæðisgreiðslu Gallup Korea.<ref name="gallup2017">{{Cite web|url=https://www.gallup.co.kr/gallupdb/reportContent.asp?seqNo=886|date=December 19, 2017|publisher=[[Gallup Korea]]|language=ko|script-title=ko:2017년 올해를 빛낸 가수와 가요 - 최근 11년간 추이, 아이돌 선호도 포함|archive-url=https://web.archive.org/web/20190906203615/http://www.gallup.co.kr/gallupdb/reportContent.asp?seqNo=886|archive-date=September 6, 2019|access-date=September 17, 2019|url-status=live}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.sbs.com.au/popasia/blog/2017/12/20/iu-dominated-gallup-koreas-yearly-music-poll|title=IU dominated Gallup Korea's yearly music poll|last=Peterson|first=Jacques|date=December 20, 2017|website=[[Special Broadcasting Service|SBS]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20180121092740/https://www.sbs.com.au/popasia/blog/2017/12/20/iu-dominated-gallup-koreas-yearly-music-poll|archive-date=January 21, 2018|access-date=May 30, 2019|url-status=live}}</ref>
í nóvember 2018 var Dahyun gagnrýnd af hægrimanni á japanska þinginu Masaru Onodera fyrir að klæðast bol af Marymond, stofnun sem safnar fé fyrir þægindakonum sem voru þolendur kynferðislegu þrælahaldi af japanska hernum í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimstyrjöldinni]].<ref>{{Cite web|url=https://en.yna.co.kr/view/AEN20181116006600315|title=Japanese right-wing lawmaker takes issues with TWICE member's T-shirt|last=Woo|first=Jae-Yeon|date=November 16, 2018|website=[[Yonhap News Agency]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190726180858/https://en.yna.co.kr/view/AEN20181116006600315|archive-date=July 26, 2019|access-date=June 25, 2019|url-status=live}}</ref> Í kjölfarið var J.Y. Park gagnrýndur af The Korea Times fyrir að verja ekki Dahyun.<ref>{{Cite web|url=https://www.koreatimes.co.kr/www/art/2019/06/398_268221.html|title=JYP is so uncool: losing identity and loyalty|last=Oh|first=Young-jin|date=May 3, 2019|website=[[The Korea Times]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190628071428/http://www.koreatimes.co.kr/www/art/2019/06/398_268221.html|archive-date=June 28, 2019|access-date=June 25, 2019|url-status=live}}</ref>
== Tilvísanir ==
ctjdukp08qzeydpywblyx44pjg9bv2r
1922783
1922782
2025-07-06T01:33:15Z
JetLowly
87476
1922783
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox person
| name = Dahyun
| image = Twice Dahyun Marie Claire Korea 2022 2.png
| image_upright =
| alt =
| caption = Dahyun árið 2022
| birth_name = Kim Da-hyun
| birth_date = {{birth date and age|1998|5|28}}
| birth_place = [[Seongnam]], Suður-Kórea
| alma_mater = [[Hanlim Multi Art School]]
| occupation = {{hlist|Söngvari|rappari|leikari}}
| module = {{Infobox musical artist|embed=yes
| genre = {{hlist|[[K-pop]]|[[J-pop]]}}
| instrument = Rödd
| years_active = 2015–núverandi
| label = {{hlist|[[JYP Entertainment|JYP]]|[[Warner Music Japan|Warner Japan]]|[[Republic Records|Republic]]}}
| current_member_of = {{hlist|[[Twice]]|[[JYP Nation]]}}
}}
| signature = Dahyun signature.svg
}}
'''Kim Da-hyun''' ([[kóreska]]: 김다현; f. 28 maí, 1998), einnig þekkt sem '''Dahyun''', er [[Suður-Kórea|suður-kóreskur]] söngvari, rappari og leikari. Hún er meðlimur suður-kóreska stúlknahljómsveitinni [[Twice]], stofnað árið 2015 af JYP Entertainment.
== Lif og ferill ==
[[File:180717_열린음악회_트와이스_(14).jpg|link=https://en.wikipedia.org/wiki/File:180717_%EC%97%B4%EB%A6%B0%EC%9D%8C%EC%95%85%ED%9A%8C_%ED%8A%B8%EC%99%80%EC%9D%B4%EC%8A%A4_(14).jpg|vinstri|thumb|Dahyun árið 2018]]
Dahyun fæddist í Seongnam, Gyeonggi, 28 maí, 1998.<ref name="jacklau">{{Cite web|url=https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|title=Dahyun of Twice: lead rapper and vocalist puts success down to her mental strength and fortitude|last=Lau|first=Jack|date=April 19, 2020|website=[[South China Morning Post]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20200519105526/https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|archive-date=May 19, 2020|access-date=May 20, 2020|url-status=live}}</ref><ref name="peru">{{Cite web|url=https://larepublica.pe/cultura-asiatica/2020/05/27/twice-dahyun-hoy-cumple-23-anos-edad-biografia-curiosidades-antes-y-despues-more-and-more-fotos-y-videos/|title=Dahyun de TWICE: la historia de la idol multifacética|date=May 27, 2020|website=[[La República (Peru)|La República]]|language=es|archive-url=https://web.archive.org/web/20200612214703/https://larepublica.pe/cultura-asiatica/2020/05/27/twice-dahyun-hoy-cumple-23-anos-edad-biografia-curiosidades-antes-y-despues-more-and-more-fotos-y-videos/|archive-date=June 12, 2020|access-date=June 13, 2020|url-status=live}}</ref> Hún ólst upp með foreldrum sínum og eldri bróður.<ref name="peru" /> Frá og með ungum aldri byrjaði hún að syngja í [[Kristni|kristnum]] kirkju kór.<ref name="peru" /> Dahyun She grew up with her parents and has an older brother.<ref name="peru" /> At a young age, she began singing with her Christian church choir.<ref name="peru" /> Dahyun vakti fyrst athygli í sjötta bekk í grunnskóla með dansi í kirkju sem kallaðist „eagle dance“, sem var settur á YouTube.<ref>{{Cite web|url=https://www.scmp.com/magazines/style/news-trends/article/3086303/5-things-about-twices-dahyun-k-pop-star-and-south|title=5 things about Twice's Dahyun, K-pop star and South Korea's most quirky darling|last=Sunio|first=Patti|date=May 27, 2020|website=[[South China Morning Post]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20200603112428/https://www.scmp.com/magazines/style/news-trends/article/3086303/5-things-about-twices-dahyun-k-pop-star-and-south|archive-date=June 3, 2020|access-date=June 3, 2020|url-status=live}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.kpopherald.com/article/753151|title=Twice's Dahyun mentions her 'eagle dance'|last=Kim|first=Yu-jin|date=December 10, 2015|website=[[The Korea Herald]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20180716111634/http://kpopherald.koreaherald.com/view.php?ud=201512101335028403470_2|archive-date=July 16, 2018|access-date=February 4, 2016|url-status=live}}</ref><ref name="time1">{{Cite magazine|last=Moon|first=Kat|date=September 20, 2019|title=Everything to Know About K-Pop Group Twice|url=https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|url-status=live|magazine=[[Time (magazine)|Time]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190921154130/https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|archive-date=September 21, 2019|access-date=June 16, 2020}}</ref> Dahyun var ráðin sem lærlingur hjá JYP Entertainment eftir að hæfileikaleitari sá atriði hennar á danshátíð, og æfði hún síðan með þeim í yfir þrjú ár.<ref name="jacklau" />
Árið 2015 tók Dahyun þátt í ''Sixteen'', raunveruleikasjónvarpsþætti sem ætlaður var til að ákveða meðlimi nýrrar stúlknahljómsveitar JYP Entertainment.<ref name="time12">{{Cite magazine|last=Moon|first=Kat|date=September 20, 2019|title=Everything to Know About K-Pop Group Twice|url=https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|url-status=live|magazine=[[Time (magazine)|Time]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190921154130/https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|archive-date=September 21, 2019|access-date=June 16, 2020}}</ref><ref name="sixteen">{{Cite web|url=http://www.koreaherald.com/view.php?ud=20150429001117|title='Sixteen' compete for spot in JYP's next girl group|last=Won|first=Ho-jung|date=April 29, 2015|website=[[The Korea Herald]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20150501063014/http://www.koreaherald.com/view.php?ud=20150429001117|archive-date=May 1, 2015|access-date=December 1, 2019|url-status=live}}</ref> Hún var ein af níu keppendum sem komust áfram og var að lokum valin í Twice sem söngkona og rappari.<ref name="jacklau2">{{Cite web|url=https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|title=Dahyun of Twice: lead rapper and vocalist puts success down to her mental strength and fortitude|last=Lau|first=Jack|date=April 19, 2020|website=[[South China Morning Post]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20200519105526/https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|archive-date=May 19, 2020|access-date=May 20, 2020|url-status=live}}</ref><ref name="time13">{{Cite magazine|last=Moon|first=Kat|date=September 20, 2019|title=Everything to Know About K-Pop Group Twice|url=https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|url-status=live|magazine=[[Time (magazine)|Time]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190921154130/https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|archive-date=September 21, 2019|access-date=June 16, 2020}}</ref> Október sama ár frumraun hún opinberlega með Twice með útgáfu smáskífunnar (''EP'') ''The Story Begins'' og aðalslagsins „Like Ooh-Ahh“.<ref>{{Cite web|url=http://kpopherald.koreaherald.com/view.php?ud=201510201348537808518_2|title=TWICE unveils debut album 'The Story Begins'|last=Kim|first=Yu-jin|date=October 20, 2015|website=[[The Korea Herald]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20191207064020/http://kpopherald.koreaherald.com/view.php?ud=201510201348537808518_2|archive-date=December 7, 2019|access-date=December 1, 2019|url-status=live}}</ref>
Dahyun útskrifaðist úr Hanlim Multi Art School árið 2017.<ref>{{Cite web|url=https://entertain.naver.com/read?oid=112&aid=0002890901|title=[POP이슈]정국·신비·엄지·다현, 고교 졸업하는 대세 아이돌|last=Park Soo-jung|date=February 6, 2017|website=[[Herald POP]]|language=ko|archive-url=https://web.archive.org/web/20210602213031/https://entertain.naver.com/read?oid=112&aid=0002890901|archive-date=June 2, 2021|access-date=May 30, 2021|url-status=live}}</ref> Sama árið var hún kosin sautjánda frægasta idolið í Suður-Kóreu í árlegu tónlistaratkvæðisgreiðslu Gallup Korea.<ref name="gallup2017">{{Cite web|url=https://www.gallup.co.kr/gallupdb/reportContent.asp?seqNo=886|date=December 19, 2017|publisher=[[Gallup Korea]]|language=ko|script-title=ko:2017년 올해를 빛낸 가수와 가요 - 최근 11년간 추이, 아이돌 선호도 포함|archive-url=https://web.archive.org/web/20190906203615/http://www.gallup.co.kr/gallupdb/reportContent.asp?seqNo=886|archive-date=September 6, 2019|access-date=September 17, 2019|url-status=live}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.sbs.com.au/popasia/blog/2017/12/20/iu-dominated-gallup-koreas-yearly-music-poll|title=IU dominated Gallup Korea's yearly music poll|last=Peterson|first=Jacques|date=December 20, 2017|website=[[Special Broadcasting Service|SBS]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20180121092740/https://www.sbs.com.au/popasia/blog/2017/12/20/iu-dominated-gallup-koreas-yearly-music-poll|archive-date=January 21, 2018|access-date=May 30, 2019|url-status=live}}</ref>
í nóvember 2018 var Dahyun gagnrýnd af hægrimanni á japanska þinginu Masaru Onodera fyrir að klæðast bol af Marymond, stofnun sem safnar fé fyrir þægindakonum sem voru þolendur kynferðislegu þrælahaldi af japanska hernum í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimstyrjöldinni]].<ref>{{Cite web|url=https://en.yna.co.kr/view/AEN20181116006600315|title=Japanese right-wing lawmaker takes issues with TWICE member's T-shirt|last=Woo|first=Jae-Yeon|date=November 16, 2018|website=[[Yonhap News Agency]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190726180858/https://en.yna.co.kr/view/AEN20181116006600315|archive-date=July 26, 2019|access-date=June 25, 2019|url-status=live}}</ref> Í kjölfarið var J.Y. Park gagnrýndur af The Korea Times fyrir að verja ekki Dahyun.<ref>{{Cite web|url=https://www.koreatimes.co.kr/www/art/2019/06/398_268221.html|title=JYP is so uncool: losing identity and loyalty|last=Oh|first=Young-jin|date=May 3, 2019|website=[[The Korea Times]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190628071428/http://www.koreatimes.co.kr/www/art/2019/06/398_268221.html|archive-date=June 28, 2019|access-date=June 25, 2019|url-status=live}}</ref>
4. maí 2024 var tilkynnt að Dahyun myndi gera leiklistarfrumraun sína í sjálfstæðu kvikmyndinni ''Run to You''.<ref name="act2024">{{cite web|url=https://m.entertain.naver.com/article/016/0002303737|date=May 4, 2024|website=[[Herald Pop]]|publisher=Min Seong-gi|language=ko|script-title=ko:트와이스 다현 데뷔 첫 연기 도전…독립영화 '전력질주' 출연|trans-title=TWICE Dahyun's first acting challenge after debut... Appeared in the independent film 'Sprint'|via=[[Naver]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20240502104800/https://m.entertain.naver.com/article/016/0002303737|archive-date=May 2, 2024|access-date=May 4, 2024|url-status=live}}</ref><ref name="deadline">{{cite news |last=Shackleton |first=Liz |date=October 2, 2024 |title=Myriad Pictures Enters Sales Of Korean Films With Heyday Productions' Romantic Drama 'Run To You' |url=https://deadline.com/2024/10/myriad-pictures-korea-heyday-production-run-to-you-1236106475/ |access-date=October 3, 2024 |work=[[Deadline Hollywood]]}}</ref> Hún var einnig valin í hlutverk í ''You Are the Apple of My Eye'', kóresk endurgerð af taívönsku kvikmyndinni frá 2011 með sama nafni.<ref name="screendaily">{{cite news |last=Rosser |first=Michael |date=May 14, 2024 |title=Korean remake of 'You Are The Apple Of My Eye' heads to Cannes market (exclusive) |url=https://www.screendaily.com/news/korean-remake-of-you-are-the-apple-of-my-eye-heads-to-cannes-market-exclusive/5193385.article |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240516140531/https://www.screendaily.com/news/korean-remake-of-you-are-the-apple-of-my-eye-heads-to-cannes-market-exclusive/5193385.article |archive-date=May 16, 2024 |access-date=May 15, 2024 |work=[[Screen Daily]]}}</ref> Kvikmyndin var frumsýnd á 29. Busan alþjóðlega kvikmyndahátíðinni október 2024.<ref>{{cite news |last=Kim |first=Yu-jin |date=September 4, 2024 |title=BTS RM·트와이스 다현…BIFF 스크린에서 만나는 아이돌 |trans-title=BTS RM, Twice Dahyun… Idols to meet on BIFF screen |url=https://www.xportsnews.com/article/1901206 |access-date=September 9, 2024 |work=Xports News |language=ko}}</ref> Árið 2025 var Dahyun valin í hlutverk í ''Love Me'', kóreskri endurgerð sænsku sjónvarpsseríunnar ''Älska mig'' (2019–2020).<ref name="Love Me">{{cite news |last=Ha |first=Su-jeong |date=February 7, 2025 |script-title=ko:서현진→트와이스 다현, '러브 미' 완전체 캐스팅 첫 발표 [공식] |trans-title=Seo Hyun-jin → Twice Dahyun, 'Love Me' Full Casting First Announcement [Official] |url=https://www.osen.co.kr/article/G1112499951 |access-date=February 7, 2025 |work=[[Osen (newspaper)|OSEN]] |language=ko}}</ref>
== Tilvísanir ==
46dz4n1blknux3t5utd97slz4ri615n
1922784
1922783
2025-07-06T02:07:34Z
TKSnaevarr
53243
1922784
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox person
| name = Dahyun
| image = Twice Dahyun Marie Claire Korea 2022 2.png
| image_upright =
| alt =
| caption = Dahyun árið 2022
| birth_name = Kim Da-hyun
| birth_date = {{birth date and age|1998|5|28}}
| birth_place = [[Seongnam]], Suður-Kórea
| alma_mater = [[Hanlim Multi Art School]]
| occupation = {{hlist|Söngvari|rappari|leikari}}
| module = {{Infobox musical artist|embed=yes
| genre = {{hlist|[[K-pop]]|[[J-pop]]}}
| instrument = Rödd
| years_active = 2015–núverandi
| label = {{hlist|[[JYP Entertainment|JYP]]|[[Warner Music Japan|Warner Japan]]|[[Republic Records|Republic]]}}
| current_member_of = {{hlist|[[Twice]]|[[JYP Nation]]}}
}}
| signature = Dahyun signature.svg
}}
'''Kim Da-hyun''' ([[kóreska]]: 김다현; f. 28 maí, 1998), einnig þekkt sem '''Dahyun''', er [[Suður-Kórea|suður-kóreskur]] söngvari, rappari og leikari. Hún er meðlimur suður-kóreska stúlknahljómsveitinni [[Twice]], stofnað árið 2015 af JYP Entertainment.
== Lif og ferill ==
[[File:180717_열린음악회_트와이스_(14).jpg|link=https://en.wikipedia.org/wiki/File:180717_%EC%97%B4%EB%A6%B0%EC%9D%8C%EC%95%85%ED%9A%8C_%ED%8A%B8%EC%99%80%EC%9D%B4%EC%8A%A4_(14).jpg|vinstri|thumb|Dahyun árið 2018]]
Dahyun fæddist í Seongnam, Gyeonggi, 28 maí, 1998.<ref name="jacklau">{{Cite web|url=https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|title=Dahyun of Twice: lead rapper and vocalist puts success down to her mental strength and fortitude|last=Lau|first=Jack|date=April 19, 2020|website=[[South China Morning Post]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20200519105526/https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|archive-date=May 19, 2020|access-date=May 20, 2020|url-status=live}}</ref><ref name="peru">{{Cite web|url=https://larepublica.pe/cultura-asiatica/2020/05/27/twice-dahyun-hoy-cumple-23-anos-edad-biografia-curiosidades-antes-y-despues-more-and-more-fotos-y-videos/|title=Dahyun de TWICE: la historia de la idol multifacética|date=May 27, 2020|website=[[La República (Peru)|La República]]|language=es|archive-url=https://web.archive.org/web/20200612214703/https://larepublica.pe/cultura-asiatica/2020/05/27/twice-dahyun-hoy-cumple-23-anos-edad-biografia-curiosidades-antes-y-despues-more-and-more-fotos-y-videos/|archive-date=June 12, 2020|access-date=June 13, 2020|url-status=live}}</ref> Hún ólst upp með foreldrum sínum og eldri bróður.<ref name="peru" /> Frá og með ungum aldri byrjaði hún að syngja í [[Kristni|kristnum]] kirkju kór.<ref name="peru" /> Dahyun She grew up with her parents and has an older brother.<ref name="peru" /> At a young age, she began singing with her Christian church choir.<ref name="peru" /> Dahyun vakti fyrst athygli í sjötta bekk í grunnskóla með dansi í kirkju sem kallaðist „eagle dance“, sem var settur á YouTube.<ref>{{Cite web|url=https://www.scmp.com/magazines/style/news-trends/article/3086303/5-things-about-twices-dahyun-k-pop-star-and-south|title=5 things about Twice's Dahyun, K-pop star and South Korea's most quirky darling|last=Sunio|first=Patti|date=May 27, 2020|website=[[South China Morning Post]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20200603112428/https://www.scmp.com/magazines/style/news-trends/article/3086303/5-things-about-twices-dahyun-k-pop-star-and-south|archive-date=June 3, 2020|access-date=June 3, 2020|url-status=live}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.kpopherald.com/article/753151|title=Twice's Dahyun mentions her 'eagle dance'|last=Kim|first=Yu-jin|date=December 10, 2015|website=[[The Korea Herald]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20180716111634/http://kpopherald.koreaherald.com/view.php?ud=201512101335028403470_2|archive-date=July 16, 2018|access-date=February 4, 2016|url-status=live}}</ref><ref name="time1">{{Cite magazine|last=Moon|first=Kat|date=September 20, 2019|title=Everything to Know About K-Pop Group Twice|url=https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|url-status=live|magazine=[[Time (magazine)|Time]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190921154130/https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|archive-date=September 21, 2019|access-date=June 16, 2020}}</ref> Dahyun var ráðin sem lærlingur hjá JYP Entertainment eftir að hæfileikaleitari sá atriði hennar á danshátíð, og æfði hún síðan með þeim í yfir þrjú ár.<ref name="jacklau" />
Árið 2015 tók Dahyun þátt í ''Sixteen'', raunveruleikasjónvarpsþætti sem ætlaður var til að ákveða meðlimi nýrrar stúlknahljómsveitar JYP Entertainment.<ref name="time12">{{Cite magazine|last=Moon|first=Kat|date=September 20, 2019|title=Everything to Know About K-Pop Group Twice|url=https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|url-status=live|magazine=[[Time (magazine)|Time]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190921154130/https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|archive-date=September 21, 2019|access-date=June 16, 2020}}</ref><ref name="sixteen">{{Cite web|url=http://www.koreaherald.com/view.php?ud=20150429001117|title='Sixteen' compete for spot in JYP's next girl group|last=Won|first=Ho-jung|date=April 29, 2015|website=[[The Korea Herald]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20150501063014/http://www.koreaherald.com/view.php?ud=20150429001117|archive-date=May 1, 2015|access-date=December 1, 2019|url-status=live}}</ref> Hún var ein af níu keppendum sem komust áfram og var að lokum valin í Twice sem söngkona og rappari.<ref name="jacklau2">{{Cite web|url=https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|title=Dahyun of Twice: lead rapper and vocalist puts success down to her mental strength and fortitude|last=Lau|first=Jack|date=April 19, 2020|website=[[South China Morning Post]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20200519105526/https://www.scmp.com/lifestyle/entertainment/article/3080407/dahyun-twice-lead-rapper-and-vocalist-puts-success-down-her|archive-date=May 19, 2020|access-date=May 20, 2020|url-status=live}}</ref><ref name="time13">{{Cite magazine|last=Moon|first=Kat|date=September 20, 2019|title=Everything to Know About K-Pop Group Twice|url=https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|url-status=live|magazine=[[Time (magazine)|Time]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190921154130/https://time.com/5671342/twice-k-pop-everything-to-know/|archive-date=September 21, 2019|access-date=June 16, 2020}}</ref> Október sama ár frumraun hún opinberlega með Twice með útgáfu smáskífunnar (''EP'') ''The Story Begins'' og aðalslagsins „Like Ooh-Ahh“.<ref>{{Cite web|url=http://kpopherald.koreaherald.com/view.php?ud=201510201348537808518_2|title=TWICE unveils debut album 'The Story Begins'|last=Kim|first=Yu-jin|date=October 20, 2015|website=[[The Korea Herald]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20191207064020/http://kpopherald.koreaherald.com/view.php?ud=201510201348537808518_2|archive-date=December 7, 2019|access-date=December 1, 2019|url-status=live}}</ref>
Dahyun útskrifaðist úr Hanlim Multi Art School árið 2017.<ref>{{Cite web|url=https://entertain.naver.com/read?oid=112&aid=0002890901|title=[POP이슈]정국·신비·엄지·다현, 고교 졸업하는 대세 아이돌|last=Park Soo-jung|date=February 6, 2017|website=[[Herald POP]]|language=ko|archive-url=https://web.archive.org/web/20210602213031/https://entertain.naver.com/read?oid=112&aid=0002890901|archive-date=June 2, 2021|access-date=May 30, 2021|url-status=live}}</ref> Sama árið var hún kosin sautjánda frægasta idolið í Suður-Kóreu í árlegu tónlistaratkvæðisgreiðslu Gallup Korea.<ref name="gallup2017">{{Cite web|url=https://www.gallup.co.kr/gallupdb/reportContent.asp?seqNo=886|date=December 19, 2017|publisher=[[Gallup Korea]]|language=ko|script-title=ko:2017년 올해를 빛낸 가수와 가요 - 최근 11년간 추이, 아이돌 선호도 포함|archive-url=https://web.archive.org/web/20190906203615/http://www.gallup.co.kr/gallupdb/reportContent.asp?seqNo=886|archive-date=September 6, 2019|access-date=September 17, 2019|url-status=live}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.sbs.com.au/popasia/blog/2017/12/20/iu-dominated-gallup-koreas-yearly-music-poll|title=IU dominated Gallup Korea's yearly music poll|last=Peterson|first=Jacques|date=December 20, 2017|website=[[Special Broadcasting Service|SBS]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20180121092740/https://www.sbs.com.au/popasia/blog/2017/12/20/iu-dominated-gallup-koreas-yearly-music-poll|archive-date=January 21, 2018|access-date=May 30, 2019|url-status=live}}</ref>
í nóvember 2018 var Dahyun gagnrýnd af hægrimanni á japanska þinginu Masaru Onodera fyrir að klæðast bol af Marymond, stofnun sem safnar fé fyrir þægindakonum sem voru þolendur kynferðislegu þrælahaldi af japanska hernum í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimstyrjöldinni]].<ref>{{Cite web|url=https://en.yna.co.kr/view/AEN20181116006600315|title=Japanese right-wing lawmaker takes issues with TWICE member's T-shirt|last=Woo|first=Jae-Yeon|date=November 16, 2018|website=[[Yonhap News Agency]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190726180858/https://en.yna.co.kr/view/AEN20181116006600315|archive-date=July 26, 2019|access-date=June 25, 2019|url-status=live}}</ref> Í kjölfarið var J.Y. Park gagnrýndur af The Korea Times fyrir að verja ekki Dahyun.<ref>{{Cite web|url=https://www.koreatimes.co.kr/www/art/2019/06/398_268221.html|title=JYP is so uncool: losing identity and loyalty|last=Oh|first=Young-jin|date=May 3, 2019|website=[[The Korea Times]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20190628071428/http://www.koreatimes.co.kr/www/art/2019/06/398_268221.html|archive-date=June 28, 2019|access-date=June 25, 2019|url-status=live}}</ref>
4. maí 2024 var tilkynnt að Dahyun myndi gera leiklistarfrumraun sína í sjálfstæðu kvikmyndinni ''Run to You''.<ref name="act2024">{{cite web|url=https://m.entertain.naver.com/article/016/0002303737|date=May 4, 2024|website=[[Herald Pop]]|publisher=Min Seong-gi|language=ko|script-title=ko:트와이스 다현 데뷔 첫 연기 도전…독립영화 '전력질주' 출연|trans-title=TWICE Dahyun's first acting challenge after debut... Appeared in the independent film 'Sprint'|via=[[Naver]]|archive-url=https://web.archive.org/web/20240502104800/https://m.entertain.naver.com/article/016/0002303737|archive-date=May 2, 2024|access-date=May 4, 2024|url-status=live}}</ref><ref name="deadline">{{cite news |last=Shackleton |first=Liz |date=October 2, 2024 |title=Myriad Pictures Enters Sales Of Korean Films With Heyday Productions' Romantic Drama 'Run To You' |url=https://deadline.com/2024/10/myriad-pictures-korea-heyday-production-run-to-you-1236106475/ |access-date=October 3, 2024 |work=[[Deadline Hollywood]]}}</ref> Hún var einnig valin í hlutverk í ''You Are the Apple of My Eye'', kóresk endurgerð af taívönsku kvikmyndinni frá 2011 með sama nafni.<ref name="screendaily">{{cite news |last=Rosser |first=Michael |date=May 14, 2024 |title=Korean remake of 'You Are The Apple Of My Eye' heads to Cannes market (exclusive) |url=https://www.screendaily.com/news/korean-remake-of-you-are-the-apple-of-my-eye-heads-to-cannes-market-exclusive/5193385.article |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20240516140531/https://www.screendaily.com/news/korean-remake-of-you-are-the-apple-of-my-eye-heads-to-cannes-market-exclusive/5193385.article |archive-date=May 16, 2024 |access-date=May 15, 2024 |work=[[Screen Daily]]}}</ref> Kvikmyndin var frumsýnd á 29. Busan alþjóðlega kvikmyndahátíðinni október 2024.<ref>{{cite news |last=Kim |first=Yu-jin |date=September 4, 2024 |title=BTS RM·트와이스 다현…BIFF 스크린에서 만나는 아이돌 |trans-title=BTS RM, Twice Dahyun… Idols to meet on BIFF screen |url=https://www.xportsnews.com/article/1901206 |access-date=September 9, 2024 |work=Xports News |language=ko}}</ref> Árið 2025 var Dahyun valin í hlutverk í ''Love Me'', kóreskri endurgerð sænsku sjónvarpsseríunnar ''Älska mig'' (2019–2020).<ref name="Love Me">{{cite news |last=Ha |first=Su-jeong |date=February 7, 2025 |script-title=ko:서현진→트와이스 다현, '러브 미' 완전체 캐스팅 첫 발표 [공식] |trans-title=Seo Hyun-jin → Twice Dahyun, 'Love Me' Full Casting First Announcement [Official] |url=https://www.osen.co.kr/article/G1112499951 |access-date=February 7, 2025 |work=[[Osen (newspaper)|OSEN]] |language=ko}}</ref>
== Tilvísanir ==
<references/>
{{f|1998}}
[[Flokkur:Suðurkóreskir tónlistarmenn]]
7a9xrexbhbbjgehg7am0568e8q2h5bi
Flokkur:Suðurkóreskir tónlistarmenn
14
186915
1922785
2025-07-06T02:08:04Z
TKSnaevarr
53243
Bjó til síðu með „[[Flokkur:Tónlistarmenn eftir löndum]] [[Flokkur:Suður-Kóreumenn|Tónlistarmenn]]“
1922785
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Tónlistarmenn eftir löndum]]
[[Flokkur:Suður-Kóreumenn|Tónlistarmenn]]
qt80sv0fqe0y6sto5h1bx16gu5rg2cp
1922786
1922785
2025-07-06T02:08:13Z
TKSnaevarr
53243
1922786
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Tónlistarmenn eftir þjóðerni]]
[[Flokkur:Suður-Kóreumenn|Tónlistarmenn]]
roxuc3rjdj62vswd3nm42e220or1w2o
Hirðskrá
0
186916
1922788
2025-07-06T02:41:11Z
2A01:6F02:315:521:5C9E:F8D4:3B73:5AAB
Bjó til síðu með „'''Hirðskrá''' er [[Noregur|norskt]] lagasafn kennt við [[Magnús lagabætir|Magnús lagabæti]], líklega skrifað á árunum milli 1273-1277. {{stubbur}}“
1922788
wikitext
text/x-wiki
'''Hirðskrá''' er [[Noregur|norskt]] lagasafn kennt við [[Magnús lagabætir|Magnús lagabæti]], líklega skrifað á árunum milli 1273-1277.
{{stubbur}}
7mtysgtjfg3uzjrepor78q4sqi6p7fx