Wikipedia
iswiki
https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a
MediaWiki 1.45.0-wmf.9
first-letter
Miðill
Kerfissíða
Spjall
Notandi
Notandaspjall
Wikipedia
Wikipediaspjall
Mynd
Myndaspjall
Melding
Meldingarspjall
Snið
Sniðaspjall
Hjálp
Hjálparspjall
Flokkur
Flokkaspjall
Gátt
Gáttaspjall
TimedText
TimedText talk
Module
Module talk
Event
Event talk
1945
0
1064
1923001
1922990
2025-07-09T12:33:52Z
Berserkur
10188
1923001
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1942]]|[[1943]]|[[1944]]|[[1945]]|[[1946]]|[[1947]]|[[1948]]|
[[1931–1940]]|[[1941–1950]]|[[1951–1960]]|
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
}}
Árið '''1945''' ('''MCMXLV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
== Á Íslandi ==
* [[14. febrúar]] - Sýning opnuð á málverkum [[Jóhannes Kjarval|Jóhannesar Kjarvals]] í Listamannaskálanum í Reykjavík.
* [[18. mars]] - [[Félag íslenskra rithöfunda]] var stofnað.
* Um vorið - [[Verzlunarskóli Íslands|Verzlunarskólinn]] útskrifar fyrstu stúdentana.
* [[9. júlí]] - Farþegaskipið Esja lagðist að bryggju í Reykjavík með um 300 manns frá Norðurlöndum. Skipinu var fagnað af miklum mannfjölda á höfninni. Þetta var fyrsta ferð skipsins síðan [[Petsamoförin]] var farin með því við upphaf [[seinni heimsstyrjöld|heimsstyrjaldar]]. Meðal farþega voru [[Jóhann Svarfdælingur]] og [[Jón Leifs]]. Jón var handtekinn á skipinu og lokaður í klefa af bandarískum liðsforingja við vegabréfseftirlit.
<ref>[https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-07-09-handtokur-og-hungurverkfall-i-sogufraegri-ferd-esju-hingad-til-lands-447866 Handtökur og hungurverkfall í sögufrægri ferð Esju hingað til lands] Rúv, sótt 9. júlí, 2025</ref>
* [[10. október]] - [[Sjómannaskólinn]] á Rauðarárholti vígður.
* Um haustið - [[Alþingi]] hafnar beiðni bandarískra stjórnvalda um að hafa áfram herstöðvar á Íslandi eftir stríðslok.
* [[9. desember]] - [[Íþróttabandalag Siglufjarðar]] var stofnað.
* [[21. desember]] - Ný [[Ölfusárbrú]] var opnuð.
* [[Bókaútgáfan Iðunn]] hóf útgáfu.
=== Fædd ===
* [[9. mars]] - [[Guðjón Friðriksson]], sagnfræðingur og rithöfundur.
* [[7. apríl]] - [[Magnús Þór Jónsson]] ([[Megas]]), tónlistarmaður.
* [[13. apríl]] - [[Rúnar Júlíusson]], tónlistarmaður (d. [[2008]]).
* [[11. apríl]] - [[Vilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)|Vilhjálmur Vilhjálmsson]], tónlistarmaður og söngvari (d. [[1978]]).
* [[25. ágúst]] - [[Magnús Eiríksson (tónlistarmaður)|Magnús Eiríksson]], tónlistarmaður.
* [[4. september]] - [[Hörður Torfason]], íslenskur trúbadúr.
* [[29. október]] - [[Guðmundur Gunnarsson]], formaður Rafiðnaðarsambands Íslands.
* [[23. nóvember]] - [[Sturla Böðvarsson]], íslenskur stjórnmálamaður og ráðherra.
* [[1. desember]] - [[Ásta B. Þorsteinsdóttir]], hjúkrunarfræðingur og alþingismaður (d. [[1998]]).
* [[8. desember]] - [[Páll Skúlason]], heimspekingur og háskólarektor. (d. [[2015]])
=== Dáin ===
* [[5. maí]] - [[Guðmundur Kamban]], skáld, skotinn til bana í Kaupmannahöfn (f. [[1888]]).
* [[17. ágúst]] - [[Sigurður Thorlacius]], skólastjóri og fyrsti formaður BSRB (f. [[1900]]).
* [[16. nóvember]] - [[Sigurður Eggerz]], stjórnmálamaður og forsætisráðherra (f. [[1875]]).
* [[9. desember]] - [[Laufey Valdimarsdóttir]], kvenréttindakona (f. [[1890]]).
== Erlendis ==
* [[14. janúar]] - [[Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1945|Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu]] hófst.
* [[20. janúar]] - [[Franklin D. Roosevelt]] varð forseti Bandaríkjanna í fjórða sinn.
* [[23. janúar]] - [[Karl Dönitz]] herforingi nasista skipaði fyrir um Hannibal-aðgerðina; að rýma Þjóðverja, 900.000 borgara og 350.000 hermenn, frá austur-Prússlandi, landamærasvæðum Póllands og nærliggjandi svæðum í ljósi framrás sovéska hersins.
* [[27. janúar]] - Sovéski herinn frelsaði [[Auschwitz|Auschwitz-Birkenau]]-útrymingarbúðirnar.
* [[30. janúar]] - Mannskæðasti skipsskaði sögunnar varð þegar sovéskur [[kafbátur]] sökkti þýska skipinu Wilhelm Gustloff á [[Eystrasalt]]i og 9.343 fórust.
* [[4. febrúar|4.]] - [[11. febrúar]] - [[Jaltaráðstefnan]]: Þjóðhöfðingjar Bandaríkjanna, Sovétríkjanna og Bretlands ([[Franklin D. Roosevelt]], [[Jósef Stalín]] og [[Winston Churchill]]) hittust á Krímskaga til að ræða um skiptingu landsvæða eftir stríð.
* [[14. febrúar]] - Borgin [[Dresden]] í [[Þýskaland]]i lögð nær algjörlega í rúst í loftárásum.
* [[9. mars]] - Lotfárásir hófust á [[Tókíó]].
* [[22. mars]] - [[Arababandalagið]] var stofnað.
* [[29. mars]] - Síðustu árásir Þjóðverja á England.
* [[30. mars]] - [[Síðari heimsstyrjöldin]]: [[Sovétríkin|Sovétmenn]] réðust inn í [[Austurríki]] og hertaka [[Vín]].
* [[12. apríl]] - [[Harry S. Truman]] varð forseti Bandaríkjanna eftir [[Franklin D. Roosevelt]] lést í embætti.
* [[28. apríl]] - [[Benito Mussolini]] og hjákona hans Clara Petacci voru drepin og hengd upp í Mílanó eftir að hafa reynt að flýja landið.
* [[30. apríl]] - [[Adolf Hitler]] og [[Eva Braun]] frömdu sjálfsmorð.
* [[4. maí]] - Danmörk og Holland eru frelsuð af bandamönnum.
* [[8. maí]] - Síðari heimsstyrjöldinni lauk í Evrópu með uppgjöf Þjóðverja. Nefndur eftirleiðis ''[[sigurdagurinn í Evrópu]]''.
* [[17. júlí]] - [[Potsdamráðstefnan]] hófst. Bandamenn funduðu um framtíð Þýskalands.
* [[26. júlí]] - [[Winston Churchill]] sagði af sér embætti forsætisráðherra Bretlands eftir ósigur Íhaldsflokksins í kosningum.
* [[6. ágúst|6.]] og [[9. ágúst]] - [[Kjarnorkuárásirnar á Hiroshima og Nagasaki]]: Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengjum á tvær japanskar borgir. Um 300.000 létust eða særðust.
* [[15. ágúst]] - [[Síðari heimsstyrjöldin]]: [[Japanar]] gáfust upp.
* [[2. september]] -
** [[Síðari heimsstyrjöldin]]: [[Japanar]] skrifuðu formlega undir uppgjöf sína fyrir bandamönnum.
** [[Víetnam]] lýsti yfir sjálfstæði.
* [[24. október]] -
** [[Sameinuðu þjóðirnar]] voru stofnaðar.
** [[Vidkun Quisling]], samverkamaður nasista var tekinn af lífi í Noregi.
* [[29. október]] - [[Getúlio Vargas]] sagði af sér embætti forseta Brasilíu.
* [[16. nóvember]] - [[Charles de Gaulle]] var kosinn forseti Frakklands.
* [[20. nóvember]] - [[Nürnberg-réttarhöldin]] gegn stríðsglæpamönnum nasista hófust.
* [[27. desember]] - [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn]] og [[Alþjóðabankinn]] voru stofnaðir.
* [[Dýrabær]] kom út eftir [[George Orwell]].
* [[Billboard 200]]-tónlistarlistinn var fyrst birtur.
=== Fædd ===
* [[10. janúar]] - [[Rod Stewart]], breskur söngvari.
* [[26. janúar]] - [[Jeremy Rifkin]], bandarískur hagfræðingur og rithöfundur.
* [[6. febrúar]] - [[Bob Marley]], var jamaískur söngvari og tónlistarmaður (d. [[1981]]).
* [[8. febrúar]] - [[Kinza Clodumar]], forseti Nárú.
* [[28. mars]] - [[Rodrigo Duterte]], forseti Filippseyja.
* [[30. mars]] - [[Eric Clapton]], breskur tónlistarmaður, lagahöfundur og söngvari.
* [[2. apríl]] - [[Linda Hunt]], bandarísk leikkona.
* [[2. maí]] - [[Judge Dread]], enskur tónlistarmaður.
* [[17. júní]] - [[Ken Livingstone]], breskur stjórnmálamaður.
* [[19. júní]] - [[Aung San Suu Kyi]], mjanmarskur stjórnmálamaður og aðgerðasinni.
* [[29. júní]] - [[Chandrika Kumaratunga]], forseti Srí Lanka.
* [[1. júlí]] - [[Debbie Harry]], bandarískur rokktónlistarmaður, textahöfundur og leikkona.
* [[26. júlí]] - [[Helen Mirren]], bresk leikkona.
* [[30. júlí]] - [[Patrick Modiano]], franskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi.
* [[14. ágúst]] - [[Steve Martin]], bandarískur leikari.
* [[31. ágúst]] - [[Van Morrison]], norður-írskur söngvari og lagahöfundur.
* [[1. september]] - [[Abdrabbuh Mansur Hadi]], forseti Jemen.
* [[11. september]] - [[Franz Beckenbauer]], þýskur knattspyrnumaður.
* [[13. september]] - [[Andres Küng]], sænskur blaðamaður, rithöfundur og stjórnmálamaður (d. [[2002]]).
* [[21. september]]
** [[Bjarni Tryggvason]], kanadískur geimfari.
** [[Jerry Bruckheimer]], bandarískur kvikmyndaframleiðandi og sjónvarpsframleiðandi.
* [[26. september]] - [[William Lycan]], bandarískur heimspekingur.
* [[30. september]] - [[Ehud Olmert]], ísraelskur stjórmálamaður.
* [[1. október]] - [[Ram Nath Kovind]], forseti Indlands.
* [[13. október]] - [[Desi Bouterse]], forseti Súrínam.
* [[23. október]] - [[Kim Larsen]], danskur tónlistarmaður (d. [[2018]]).
* [[27. október]] - [[Luiz Inácio Lula da Silva]], forseti Brasilíu.
* [[11. nóvember]] - [[Daniel Ortega]], forseti Níkaragva.
* [[15. nóvember]] - [[Anni-Frid Lyngstad]], sænsk söngkona.
* [[3. desember]] - [[Božidar Dimitrov]], búlgarskur stjórnmálamaður og ráðherra.
* [[8. desember]] - [[John Banville]], írskur rithöfundur.
* [[9. desember]] - [[Michael Nouri]], bandarískur leikari.
* [[20. desember]] - [[Tom Tancredo]], bandarískur stjórnmálamaður.
* [[24. desember]] - [[Lemmy Kilmister]], breskur tónlistarmaður (d. [[2015]]).
* [[28. desember]] - [[Birendra]], konungur Nepals (d. [[2001]]).
=== Dáin ===
* [[31. mars]] - [[Anna Frank]], dagbókarhöfundur (f. [[1929]]).
* [[12. apríl]] - [[Franklin D. Roosevelt]], 32. [[forseti Bandaríkjanna]] (f. [[1882]]).
* [[28. apríl]] - [[Benito Mussolini]], ítalskur stjórnmálamaður og einræðisherra (f. [[1883]]).
* [[30. apríl]] - [[Adolf Hitler]], einræðisherra í [[Þýskaland]]i (f. [[1889]]).
* [[30. apríl]] - [[Eva Braun]], ástkona og síðast eiginkona Adolfs Hitler (f. [[1912]]).
* [[1. maí]] - [[Joseph Goebbels]], þýskur stjórnmálamaður og áróðursmálaráðherra (f. [[1897]]).
* [[23. maí]] - [[Heinrich Himmler]], yfirmaður Gestapó og SS í Þýskalandi (f. [[1900]]).
* [[5. júlí]] - [[John Curtin]], forsætisráðherra Ástralíu (f. [[1885]]).
* [[26. september]] - [[Bela Bartok]], ungverskt tónskáld (f. [[1881]]).
* [[24. október]] - [[Vidkun Quisling]], norskur stjórnmálamaður og landráðamaður (f. [[1887]]).
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==
* [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Wolfgang Pauli]]
* [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Artturi Ilmari Virtanen]]
* [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - Sir [[Alexander Fleming]], [[Ernst Boris Chain]], Sir [[Howard Walter Florey]]
* [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[Gabriela Mistral]]
* [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - [[Cordell Hull]]
==Tilvísanir==
[[Flokkur:1945]]
dbcpwg0kdm7xfhu2erj2r6lxoryy3hf
18. október
0
2689
1923027
1916634
2025-07-09T22:07:24Z
TKSnaevarr
53243
/* Fædd */
1923027
wikitext
text/x-wiki
{{Dagatal|október}}
'''18. október''' er 291. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (292. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 74 dagar eru eftir af árinu.
== Atburðir ==
* [[1009]] - [[Grafarkirkjan]] í [[Jerúsalem]] var eyðilögð af [[Al-Hakim bi-Amr Allah]] [[kalífi|kalífa]].
* [[1016]] - [[Játmundur járnsíða]] laut í lægra haldi fyrir her [[Knútur mikli|Knúts mikla]] í [[orrustan við Ashingdon|orrustunni við Ashingdon]].
* [[1356]] - Borgin [[Basel]] í Sviss hrundi í jarðskjálfta.
* [[1497]] - [[Hans Danakonungur|Hans]] var kjörinn konungur Svíþjóðar. Þar með var [[Kalmarsambandið]] endurreist í bili.
* [[1601]] - Sænskur her [[umsátrið um Wolmar|settist um pólsku borgina Wolmar]].
* [[1618]] - [[Sænska ríkisskjalasafnið]] var stofnað með kansellískipun [[Axel Oxenstierna|Axels Oxenstierna]].
* [[1660]] - [[Friðrik 3. Danakonungur]] kom á [[einveldi]] í [[Danmörk]]u með friðsamri [[hallarbylting]]u.
* [[1685]] - [[Loðvík 14.]] gaf út [[Fontainebleu-tilskipunin]]a þar sem hann lýsti [[mótmælendatrú]] ólöglega og afnam þannig þau réttindi sem [[húgenottar]] höfðu fengið með [[Nantes-tilskipunin]]ni 1598.
* [[1904]] - [[Bodesafnið]] var vígt í Berlín.
* [[1906]] - [[Stórbruni]] varð á [[Akureyri]]: Sjö hús brunnu og um áttatíu manns misstu heimili sín. „Mesti húsbruni á Íslandi,“ sagði blaðið [[Norðurland (dagblað)|Norðurland]].
* [[1913]] - Á [[Seyðisfjörður|Seyðisfirði]] var vígð [[rafveita]], sem var ein sú fyrsta á [[Ísland]]i, sem náði til heils bæjarfélags og var af því tilefni haldin ljósahátíð þegar fyrstu rafljósin voru kveikt.
* [[1922]] - [[BBC]] var stofnað í Bretlandi.
* [[1942]] - [[Alþingiskosningar 1942 (október)|Alþingiskosningar]] voru haldnar við breytta [[kjördæmi|kjördæmaskipan]].
* [[1952]] - [[Hið íslenska ljósmyndafélag]] var stofnað í Reykjavík.
* [[1967]] - Bandaríska teiknimyndin ''[[Skógarlíf (kvikmynd frá 1967)|Skógarlíf]]'' var frumsýnd.
* [[1968]] - Umdæmi [[Kaþólska kirkjan á Íslandi|kaþólsku kirkjunnar á Íslandi]] var gert að sérstöku [[biskupsdæmi]].
* [[1976]] - [[Ford]] hóf fjöldaframleiðslu á [[Ford Fiesta]] í verksmiðju sinn í [[Valensía|Valensíu]] á Spáni.
* [[1977]] - [[Þýska haustið]]: [[Andreas Baader]], [[Jan-Carl Raspe]] og [[Gudrun Ensslin]] frömdu sjálfsmorð í Stammheim-fangelsinu.
* [[1980]] - Sjötta lota [[Kröflueldar|Kröfluelda]] hófst og stóð í fimm daga og var þetta þriðja lotan á sama árinu.
* [[1985]] - Leikjatölvan [[Nintendo Entertainment System]] kom á markað í Bandaríkjunum.
* [[1986]] - Kvikmyndin ''[[Stella í orlofi]]'' var frumsýnd í Reykjavík.
* [[1989]] - [[NASA]] skaut Galileo-geimfarinu á loft.
* [[1989]] - Leiðtogi Austur-Þýskalands, [[Erich Honecker]], var neyddur til að segja af sér. [[Egon Krenz]] tók við.
* [[1995]] - Hafist var handa við að reisa [[Eyrarsundsbrúin|Eyrarsundsbrúna]].
<onlyinclude>
* [[2000]] - Íslenski sjónvarpsþátturinn ''[[70 mínútur]]'' hóf göngu sína á PoppTíví.
* [[2006]] - [[Microsoft]] gaf út Windows [[Internet Explorer]] 7.
* [[2007]] - [[Benazir Bhutto]], fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, sneri heim til Pakistan eftir átta ára útlegð til að taka þátt í forsetakosningum. Sama kvöld var sjálfsmorðsárás gerð á bílalest Bhutto. Hún slapp ómeidd en 136 aðrir létust.
* [[2011]] - [[Ísrael]] og hin palestínsku [[Hamas]]-samtök höfðu fangaskipti, þar sem Ísrael leysti 1027 palestínska fanga úr haldi í skiptum fyrir að Hamas leystu hermanninn [[Gilad Shalit]] úr gíslingu.
* [[2013]] - [[Sádi-Arabía]] hafnaði sæti í [[öryggisráð Sameinuðu þjóðanna|Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna]]. Það var í fyrsta sinn sem land hafði hafnað sæti.
* [[2014]] - 20 létust í árás uppreisnarmanna í [[ADF-Nalu]] á bæinn [[Byalos]] í [[Austur-Kongó]].
* [[2022]] - [[Ulf Kristersson]] varð forsætisráðherra Svíþjóðar.</onlyinclude>
== Fædd ==
* [[1130]] - [[Zhu Xi]], kínverskur fræðimaður (d. [[1200]]).
* [[1405]] - [[Píus 2.]] páfi (d. [[1464]]).
* [[1523]] - [[Anna Jagiellon]], Póllandsdrottning (d. [[1596]]).
* [[1609]] - [[Josias Rantzau]], þýskur herforingi (d. [[1650]]).
* [[1634]] - [[Luca Giordano]], ítalskur listmálari (d. [[1705]]).
* [[1652]] - [[Abraham van Riebeeck]], landstjóri í Hollensku Austur-Indíum (d. [[1713]]).
* [[1777]] - [[Heinrich von Kleist]], þýskur rithöfundur (d. [[1811]]).
* [[1831]] - [[Friðrik 3. Þýskalandskeisari]] (d. [[1888]]).
* [[1835]] - [[Tryggvi Gunnarsson]], íslenskur bankastjóri (d. [[1917]]).
* [[1836]] - [[Magnús Stephensen (f. 1836)|Magnús Stephensen]], síðasti landshöfðingi Íslands (d. [[1917]]).
* [[1859]] - [[Henri Bergson]], franskur heimspekingur (d. [[1941]]).
* [[1873]] - [[Ivanoe Bonomi]], ítalskur stjórnmálamaður (d. [[1951]]).
* [[1919]] - [[Pierre Trudeau]], forsætisráðherra Kanada (d. [[2000]]).
* [[1926]] - [[Chuck Berry]], bandarískur tónlistarmaður (d. [[2017]]).
* [[1929]] - [[Violeta Chamorro]], nígaragskur stjórnmálamaður.
* [[1932]] - [[Vytautas Landsbergis]], litáískur stjórnmálamaður.
* [[1939]] - [[Lee Harvey Oswald]], bandarískur morðingi (d. [[1963]]).
* [[1943]] - [[Friðrik Sophusson]], íslenskur stjórnmálamaður.
* [[1956]] - [[Martina Navratilova]], tennisleikkona.
* [[1956]] - [[Isabelle Autissier]], frönsk siglingakona.
* [[1957]] - [[Mihailo Petrović]], serbneskur knattspyrnumaður.
* [[1968]] - [[Michael Stich]], tennisleikari.
* [[1968]] - [[Naoto Otake]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1972]] - [[Karl Nehammer]], austurrískur stjórnmálamaður.
* [[1979]] - [[Ne-Yo]], bandarískur söngvari.
* [[1984]] - [[Freida Pinto]], indversk leikkona.
* [[1987]] - [[Zac Efron]], bandarískur söngvari og leikari.
* [[1991]] - [[Zohran Mamdani]], bandarískur stjórnmálamaður.
== Dáin ==
* [[1216]] - [[Jóhann landlausi]], Englandskonungur (f. [[1166]]).
* [[1417]] - [[Gregoríus 12.]] páfi (f. um 1326).
* [[1503]] - [[Píus 3.]] páfi (f. [[1439]]).
* [[1667]] - [[Fasilídes]], Eþíópíukeisari (f. [[1603]]).
* [[1678]] - [[Jacob Jordaens]], flæmskur listmálari (f. [[1593]]).
* [[1851]] - [[Brynjólfur Pétursson]], lögfræðingur og einn [[Fjölnismenn|Fjölnismanna]] (f. [[1810]]).
* [[1865]] - [[Georg Berna]], þýskur náttúrufræðingur (f. [[1836]]).
* [[1865]] - [[Henry John Temple, vísigreifi af Palmerston]], breskur stjórnmálamaður (f. [[1784]]).
* [[1871]] - [[Charles Babbage]], enskur stærðfræðingur (f. [[1791]]).
* [[1911]] - [[Alfred Binet]], franskur sálfræðingur (f. [[1857]]).
* [[1931]] - [[Thomas Alva Edison]], bandarískur uppfinningamaður (f. [[1847]]).
* [[1954]] - [[Einar Jónsson]], íslenskur myndhöggvari (f. [[1874]]).
* [[1955]] - [[Jose Ortega y Gasset]], spænskur heimspekingur (f. [[1883]]).
* [[1980]] - [[Pétur Hoffmann Salómonsson]], íslenskur sjómaður (f. [[1897]]).
* [[2013]] - [[Tom Foley]], bandarískur stjórnmálamaður (f. [[1929]]).
* [[2018]] - [[Lisbeth Palme]], sænskur sálfræðingur (f. [[1931]]).
* [[2018]] - [[Danny Leiner]], bandarískur leikari (f. [[1961]]).
* [[2021]] - [[Colin Powell]], bandarískur hershöfðingi og stjórnmálamaður (f. [[1937]]).
{{Mánuðirnir}}
[[Flokkur:Október]]
5v2q2lyestzr0w59h1h49gi1j3irotf
1630
0
4124
1923055
1485716
2025-07-10T11:47:12Z
Berserkur
10188
1923055
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1627]]|[[1628]]|[[1629]]|[[1630]]|[[1631]]|[[1632]]|[[1633]]|
[[1611-1620]]|[[1621-1630]]|[[1631-1640]]|
[[16. öldin]]|[[17. öldin]]|[[18. öldin]]|
}}
Árið '''1630''' ('''MDCXXX''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 30. ár [[17. öldin|17. aldar]] sem hófst á [[þriðjudagur|þriðjudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] en [[föstudagur|föstudegi]] samkvæmt [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]] sem er tíu dögum á eftir.
== Ísland ==
* [[21. febrúar]] - [[Jarðskjálfti|Jarðskjálftar]] hófust á [[Suðurland]]i og ollu nokkru tjóni. [[Hver]]avirkni í [[Biskupstungur|Biskupstungum]] breyttist. Hrundu margir bæir í Árnessýslu, fórust þar menn nokkrir og fénaður. Gerði og mikið tjón í Rangárvallasýslu. Urðu 6 menn undir húsum fyrir austan Þjórsá.
* [[24. febrúar]] - [[Skálholt]]sstaður brann til grunna.
* [[Gísli Hákonarson (lögmaður)|Gísli Hákonarso]] lét af embætti [[Lögmenn sunnan og austan|lögmanns sunnan og austan]].
== Fædd ==
== Dáin ==
* [[28. febrúar]] - [[Herluf Daa]], hirðstjóri á Íslandi (f. [[1565]]).
* [[28. desember]] - [[Oddur Einarsson]] [[biskup]] í [[Skálholt]]i (f. [[1559]]).
== Erlendis ==
[[Mynd:Gustav_II_Adolf_landstiger_i_Tyskland.jpg|thumb|right|Gústaf Adolf stígur á land í Þýskalandi. Úr ''Svensk historia'' eftir Anders Fryxell.]]
* [[22. febrúar]] - Frumbyggjar Ameríku kynntu [[poppkorn]] fyrir enskum landnemum.
* Mars - Kósakkar gerðu uppreisn í [[Pólsk-litáíska samveldið|Pólsk-litáíska samveldinu]] í nútíma-Úkraínu.
* [[17. maí]] -
** [[Kýlapest]] breiddist út í Mílanó. Á einu ári dóu tveir þriðju íbúanna úr pestinni.
** Ítalskir stjörnufræpingar uppgötvuðu hringi [[Júpíter]]s.
* [[20. maí]] - [[Listi yfir þjóðminjaverði Svía|Embætti þjóðminjavarðar Svíþjóðar]] var stofnað.
* [[29. maí]] - [[Þrjátíu ára stríðið]]: Orrustan um Villabuona í Langbarðalandi. Heilarónverksa keisaradæmið vann sigur á Feneyjingum og Frökkum sem misstu yfir 4.000 menn.
* [[25. júní]] - [[Gústaf 2. Adolf]] steig á land með lið sitt í [[Rügen]] til að taka þátt í [[Þrjátíu ára stríðið|Þrjátíu ára stríðinu]].
* [[9. júlí]] - Sænski herinn lagði [[Stettin]] undir sig.
* [[18. júlí]] - [[Karl 1. Gonzaga]] gafst upp fyrir keisarahernum undir stjórn [[Jóhann af Aldringen|Jóhanns af Aldringen]] sem rændi [[Mantúa|Mantúu]] í kjölfarið.
* [[13. ágúst]] - [[Albrecht von Wallenstein]] var settur af sem hershöfðingi.
* [[25. ágúst]] - Portúgalar biðu ósigur fyrir Senarat konungi á [[Sri Lanka]].
* [[Ágúst]] - Svíar gerðu bandalag við borgina [[Magdeburg]].
* [[17. september]] - Borgin [[Boston]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] var stofnuð af [[Bretland|breskum]] landnemum.
* [[10. nóvember|10.]]-[[11. nóvember]] - [[Dagur flónanna]]: Misheppnuð tilraun [[María af Medici|Maríu af Medici]] til að velta [[Richelieu kardináli|Richelieu kardinála]] úr sessi.
* [[13. nóvember]] - Svíar sigruðu her keisarans í [[orrustan við Falkenberg|orrustunni við Falkenberg]].
* [[25. desember]] - Svíar sigruðu her keisarans í [[orrustan við Marwitz|orrustunni við Marwitz]].
=== Ódagsettir atburðir ===
* [[Paramaríbó]] í [[Súrínam]] var stofnuð af [[Bretland|breskum]] landnemum.
* Tvö hundruð [[Portúgal]]ir voru drepnir í uppreisn innfæddra í [[Monomotapa]] í [[Austur-Afríka|Austur-Afríku]].
* Torgið í [[Covent Garden]] var byggt.
== Fædd ==
* [[29. maí]] - [[Karl 2. Englandskonungur]] (d. [[1685]]).
* [[13. september]] - [[Olof Rudbeck]], sænskur vísindamaður. (d. [[1702]])
* [[Josiah Child]], breskur hagfræðingur (d. [[1699]])
* [[Stenka Rasín]], uppreisnleiðtogi Don-Kósakka (d. [[1671]])
== Dáin ==
* [[26. janúar]] - [[Henry Briggs]], enskur stærðfræðingur (f. [[1561]]).
* [[25. september]] - [[Ambrogio Spinola]], herforingi frá Genúa. (f. [[1569]])
* [[15. nóvember]] - [[Johannes Kepler]], [[Þýskaland|þýskur]] [[stærðfræði]]ngur og [[stjörnufræði]]ngur (f. [[1571]]).
[[Flokkur:1630]]
[[Flokkur:1621-1630]]
j9v4j86zmw81yowjxbdxt67altculsv
1631
0
5148
1923054
1922964
2025-07-10T11:46:59Z
Berserkur
10188
/* Ísland */
1923054
wikitext
text/x-wiki
{{Ár nav}}
'''1631''' ('''MDCXXXI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 31. ár [[17. öldin|17. aldar]] sem hófst á [[miðvikudagur|miðvikudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] en [[laugardagur|laugardegi]] samkvæmt [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]] sem er tíu dögum á eftir.
== Ísland ==
* [[Jón lærði Guðmundsson]] dæmdur útlægur fyrir [[galdrar|galdrakukl]].
* [[Árni Oddsson]] varð [[Lögmenn sunnan og austan|lögmaður sunnan og austan]].
== Fædd ==
* [[11. nóvember]] - [[Gísli Þorláksson]], Hólabiskup (d. [[1684]]).
== Dáin ==
* [[10. febrúar]] - [[Gísli Hákonarson (lögmaður)|Gísli Hákonarson]], lögmaður í [[Bræðratunga|Bræðratungu]] (f. [[1583]])
== Erlendis ==
[[Mynd:Magdeburg_1631.jpg|thumb|right|Eyðing Magdeborgar.]]
* [[13. janúar]] - [[Þrjátíu ára stríðið]]: [[Svíþjóð|Svíar]] sömdu um að fá 400 þúsund ríkisdali árlega frá [[Frakkland]]i gegn því að nota 36 þúsund manna herlið í innrás í [[Þýskaland]]i.
* [[3. apríl]] - [[Svíþjóð|Svíar]] lögðu [[Frankfurt an der Oder]] undir sig.
* [[20. mars]] - Bandalag kaþólskra ríkja hóf umsátur um [[Magdeburg]] sem stóð í 2 mánuði.
* [[4. maí]] - [[Svíþjóð|Svíar]] gerðu bandalag með [[Brandenburg]].
* [[20. maí]] - [[Pappenheim greifi]] og [[Tilly]] rændu og brenndu [[Þýskaland|þýsku]] borgina [[Magdeburg]] í [[Þrjátíu ára stríðið|Þrjátíu ára stríðinu]]. Um 20.000 íbúar borgarinnar voru drepnir af herjum [[Ferdinand 2. keisari|keisarans]].
* [[30. maí]] - Gazette de France, fyrsta vikulega dagblað Frakklands, var fyrst gefið út.
* [[20. júní]] - Sjóræningjar frá [[Barbaríið|Barbaríinu]] undir stjórn [[Murat Reis]] ([[Jan Janszoon]]) rændu borgina [[Baltimore (Írlandi)|Baltimore]] á [[Írland]]i.
* [[16. júlí]] - [[Gústaf Adolf 2.]] Svíakonungur náðu yfirráðum yfir [[Würzburg]]. Þar höfðu farið fram miklar nornabrennur þar sem sem nálægt 1000 voru brennd á báli.
* [[Ágúst]] - [[Tilly]] réðist inn í [[Saxland]].
* [[1. september]] - [[Svíþjóð]] gerði bandalag við [[Saxland]].
* [[12. september]] - [[Áttatíu ára stríðið]]: Spænski flotinn vann sigur á þeim hollenska við strendur Brasilíu. Daginn eftir unnu Hollendingar sigur á Spánverjum við strendur Hollands og sökktu yfir 80 skipum.
* [[17. september]] - [[Gústaf Adolf 2.]] Svíakonungur vann sigur á hersveitum [[Tilly]]s í [[orrustan við Breitenfeld|orrustunni við Breitenfeld]].
* [[22. september]] - [[Svíþjóð|Svíar]] lögðu [[Erfurt]] undir sig.
* [[10. október]] - [[Saxland|Saxneskur]] her hertók [[Prag]].
* [[17. nóvember]] - [[Svíþjóð|Svíar]] lögðu [[Frankfurt am Main]] undir sig.
* [[16. desember]] - [[Vesúvíus]] gaus.
== Fædd ==
* [[1. janúar]] - [[Katherine Philips]], ensk-velskt skáld (d. [[1664]]).
* [[22. febrúar]] - [[Peder Syv]], danskur þjóðsagnasafnari (d. [[1702]]).
* [[15. júní]] - [[Jens Juel]], danskur stjórnmálamaður (d. [[1700]]).
* [[24. júlí]] - [[Jónas Trellund]] (Jonas Jensen Trellund), dansk/hollenskur kaupmaður sem starfaði á Íslandi (d. [[1681]])
* [[19. ágúst]] - [[John Dryden]], enskur rithöfundur (d. [[1700]]).
* [[14. desember]] - [[Anne Conway]], enskur heimspekingur (d. [[1679]]).
== Dáin ==
* [[31. mars]] - [[John Donne]], enskur rithöfundur (f. [[1572]]).
* [[21. júní]] - [[John Smith]], landnemi í Jamestown (f. [[1580]]).
[[Flokkur:1631]]
[[Flokkur:1631-1640]]
61sg9qf81k7t50k9pu1jtoegpdzpb5c
Morfís
0
6546
1923016
1913968
2025-07-09T17:02:28Z
Sv1floki
44350
1923016
wikitext
text/x-wiki
{{hreingera}}
{| class="wikitable" style="float: right;margin-left: 2em;"
|-
| Stofnað: || [[1984]] ([[1983]])
|-
| Tegund: || [[Rökræða]], [[málflutningur]]
|-
| Formaður: || Anton Björn Mayböck Helgason, MR
|-
| Framkvæmdastjóri: || Þorgils Máni Jónsson, Kvennó
|}
'''MORFÍS''' eða '''Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi''', er ein af þremur stærstu keppnum sem framhaldsskólar á Íslandi taka þátt í sín á milli. Hinar eru [[Gettu betur]] og [[Söngkeppni framhaldsskólanna]].
Keppnin er með útsláttarfyrirkomulagi. Í hverri MORFÍS-viðureign takast á tvö keppnislið skipuð fjórum nemendum frá hvorum skóla. Þeir kallast liðsstjóri, frummælandi, meðmælandi og stuðningsmaður. Val á sigurvegara byggist á rökum liðanna, flutningi, svörum við rökfærslu andstæðinganna og hughrifum dómara.
Í hverri keppni eru þrír dómarar. Þeir einir geta hlotið dómararéttindi í MORFÍS sem fara á dómaranámskeið MORFÍS sem haldið er af framkvæmdastjórn MORFÍS ár hvert. Áður en því var breytt í lögum haustið 2006 hlutu þeir einnig dómararéttindi sem kepptu í MORFÍS. Lagabreytingin er ekki afturvirk svo þeir hafa enn dómaréttindi sem höfðu þau fyrir lagabreytinguna.
MORFÍS hefur verið með mjög föstu sniði undanfarin ár en raddir þess efnis að fyrirkomulagi keppninnar skuli breytt, til dæmis með breytingum á dómblaði, verða sífellt háværari.
==Saga keppninnar==
Veturinn 1983 til 1984 höfðu átta framhaldsskólar staðið að ''Ræðukeppni framhaldsskólanna á höfuðborgarsvæðinu'' (RFH). Hún þótti heppnast vel og vakti mikla athygli. Í framhaldi af því fóru framhaldsskólar á landsbyggðinni fram á aðild og var MORFÍS stofnað sumarið 1984.
Fyrir 1983 var lítil hefði fyrir ræðukeppnum í framhaldsskólum ef frá eru taldir [[Menntaskólinn í Reykjavík|MR]] og [[Verzlunarskóli Íslands|VÍ]] sem höfðu att kappi árlega um árabil og kallað til dómara frá [[Junior Chamber]]-hreyfingunni (sem á þeim tíma notaði aðeins skammstöfunina JC). Haustið 1983 leitaði framkvæmdaráð RFH til JC-hreyfingarinnar um að annast dómgæslu og tóku tveir tengiliðir frá JC Reykjavík að sér að annast hana en öll framkvæmd var í höndum fulltrúa framhaldsskólanna. Þegar líða tók á veturinn fóru að birtast viðtöl við fulltrúa JC í ljósvakamiðlum og á prenti þar sem þeir kváðust hafa átt frumkvæði að stofnun keppninnar og síðan annast alla framkvæmd hennar. Olli þetta mikilli reiði meðal framhaldsskólanema. <ref>Þór Jónsson (1985, 20. júní). „Skylt er að hafa það sem sannara reynist“. ''Morgunblaðið'' 50. bls. 13 ([http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=120132&pageId=1613964&lang=is&q=B%E1r%F0%20%C1rna Tímarit.is]).</ref>
Þegar MORFÍS var formlega stofnað í ágúst 1984 virtist ekki ætla að verða úr samvinnu. Nemendur vildu ekki líða sams konar framferði JC og hafði verið árið áður þegar JC eignaði sér heiður af keppninni. Þá bárust skilaboð frá JC um að þeir vildu gjarna sinna dómgæslu áfram, þeir lofuðu betri framkomu og að þeir myndu alfarið skipta um tengiliði við skólana. Þetta var samþykkt með semingi og þá þannig að samtökin legðu aðeins til oddadómara ef skólarnir myndu sjálfir þjálfa fólk til að vera meðdómendur. Þrátt fyrir það héldu JC-menn áfram að eigna sér heiðurinn af keppninni. Á landsþingi MORFÍS á Sauðárkróki 1985 var samþykkt að slíta á öll samskipti við JC-hreyfinguna en stofna þess í stað oddadómararáð skipað útskrifuðum fyrrverandi keppendum og dómurum úr framhaldsskólunum. Eftir það var útskrifaður nemandi oddadómari í hverri keppni en meðdómendur enn við nám í framhaldsskóla.
==Þekktir einstaklingar sem tekið hafa þátt í MORFÍS ==
Margir þátttakendur í MORFÍS hafa síðan orðið áberandi í stjórnmálum, fjölmiðlum og menningarlífi. Meðal þekktra einstaklinga sem tekið hafa þátt í keppninni má nefna [[Benedikt Erlingsson]], [[Björn Bragi Arnarsson|Björn Braga Arnarsson]], [[Dagur B. Eggertsson|Dag B. Eggertsson]] , [[Davíð Þór Jónsson]], [[Dóri DNA|Halldór Laxness Halldórsson]], [[Guðmundur Steingrímsson|Guðmund Steingrímsson]], [[Gísli Marteinn Baldursson|Gísla Martein Baldursson]], [[Helgi Hjörvar|Helga Hjörvar]], [[Illugi Gunnarsson|Illuga Gunnarsson]],[[Stefán Eiríksson]], [[Rúnar Freyr Gíslason|Rúnar Frey Gíslason]], [[Saga Garðarsdóttir|Sögu Garðarsdóttur]] og [[JóiPé og Króli|Króla]].
== Fyrirkomulag ==
===Dómarar===
Í venjulegri MORFÍSkeppni eru þrír dómarar með dómararéttindi frá stjórn MORFÍS. Þar til nýlega fengu allir sem tóku þátt í MORFÍS dómararéttindi, auk þeirra sem stóðust árlegt dómaranámskeið MORFÍS. Árið 2006 var lögum MORFÍS breytt á þá vegu að aðeins þeir sem standast dómaranámskeið Morfís hljóta dómararéttindi, áður höfðu þátttakendur einnig hlotið dómararéttindi.
Í hverri keppni er einn oddadómari. Löggildir oddadómarar hafa dómararéttindi frá MORFÍS og hafa lokið stúdentsprófi. Oddadómari situr í miðju dómarahópsins, gefur ræðumönnum refsistig á sínu dómblaði og tilkynnir úrslit í lok keppni. Í úrslitum MORFÍS kveða lög á um að allir dómarar skuli vera oddadómarar.
Ræðuþjálfarar og ræðulið koma sér saman um þessa þrjá dómara. Samkvæmt nýjum lögum MORFÍS (frá haustinu 2006) skal stjórn MORFÍS úthluta hlutlausum dómurum ef liðum hefur ekki tekist að koma sér saman um þrjá dómara þegar fjórir tímar eru til keppni. Til þessa ákvæðis hefur þurft að grípa ítrekað síðan þá.
Eftir að allir ræðumenn hafa lokið máli sínu, dómarar gefið einkunn fyrir alla liði hjá báðum ræðum allra ræðumanna og fundarstjóri sagt til um að eiginlegri keppni sé lokið, fara dómarar afsíðis og reikna úr stigum sínum í svokölluðu dómarahléi. Þar eru öll stig allra dómara lögð saman, refsistig dregin frá, og viðeigandi tölfræði reiknuð út. Að því loknu afhendir fundarstjóri oddadómara fundarstjórn og hann tilkynnir úrslitin í því sem nefnt er „oddadómararæða“. Í þessari ræðu eru heildarmunur liða, sigurlið og ræðumaður kvöldsins (stigahæsti ræðumaður kvöldsins) eða „ræðumaður Íslands“ ef um er að ræða úrslitakeppni Morfís. Þó hefur skapast hefð fyrir því að oddadómarar ræði daginn og veginn, gefi upp ógrynni af áhugaverðri eða óáhugaverðri tölfræði, gefi mat sitt á liðum og keppninni í heildinni, komi með athugasemdir og haldi áhorfendum og keppendum í heljargreipum spennu. Mjög misjafnt er, bæði hvað varðar lengd og eðli, hvernig oddadómarar flytja þessa oddadómararæðu og stundum mætti segja að henni svipi til uppistands.
===Dómblað og stigagjöf===
Hver um sig gefa dómararnir öllum ræðumönnum (frummælanda, meðmælanda og stuðningsmanni) einkunn frá 1-10 fyrir hvora ræðu í fjórum liðum. Oddadómari gefur, einn dómara, refsistig á sínu dómblaði og tilkynnir oft um fjölda refsistiga keppninnar í oddadómararæðu sinni. Venjulega eru heildarstig í Morfískeppni á bilinu 2000-3000 (3 dómarar * sex ræður * 4 liðir * einkunn á bilinu 1-10) en munur milli liða er allt frá örfáum stigum til nokkurra hundraða (stærsti munur Morfíssögunar voru 1093 stig þar sem Kvennó sigraði FL árið 2018) svo misjafnt er hvort refsistig breyta úrslitum keppna. Frægt dæmi eru úrslit Morfís árið 2004 þegar lið Verzlunarskóla Íslands vann lið Menntaskólans við Hamrahlíð með einu stigi. Dæmdur munur var 3 stig, MH í hag, en einn ræðumaður MH ([[Dóri DNA]]) talaði sex sekúndum yfir tíma meðan ræðumenn Verzlunarskólans töluðu aðeins tveimur sekúndum yfir tíma.
Tveir tímaverðir, einn frá hvorum skóla, starfa við keppnina til að taka tíma ræðumanna og tilkynnir fundarstjóri tíma hvers ræðumanns eftir að dómarar hafa lokið við að dæma hann.
==== 1. Ræða ====
Í þessum lið er uppsetning og gæði ræðu metin. Þar spila rök, málfar, áhrifamáttur orða, skemmtanagildi og flæði stærst hlutverk. Morfísræður þykja oft hafa einkennandi stílbragð, oft eru myndlíkingar eða sögur hafnar í byrjun ræðu og þeim lokið í lok ræðu með meginmáli á milli. Hefð er fyrir því að inngangur og meginmál sé fyrir svarakafla og að honum loknum komi lokaorð með upphafsorðunum „góðir gestir“. Upphafsorðin er nánast alltaf „Fundarstjóri, dómarar, andmælendur og góðir gestir“ í fyrri ræðum en aðeins „Fundarstjóri“ í seinni ræðum og draga flestir dómarar ræðumenn niður ef svo er ekki. Einkunn í þessum lið er margfölduð með 4 við útreikning stiga í dómarahléi.
==== 2. Málflutningur ====
Í þessum lið er öryggi og flutningur ræðumannsins metin. Hvort hann horfir til fólksins eða niður á blaðið, hvernig handahreyfingar koma út, hversu skýrmæltur, sannfærandi, öruggur og áhrifaríkur flutningurinn og ræðumaðurinn er. Oft er hægt að sjá áhrif frá uppistandi, stjórnmálum, rappi, útvarpslestri, kennslu og fleiru í flutningi Morfísræðumanna. Einkunn í þessum lið er margfölduð með 3 við útreikning stiga í dómarahléi.
==== 3. Svör ====
Eitt af verkefnum ræðumanns er að svara rökum ræðumanna andstæðinganna, oftast í sérstökum svarakafla. Þetta þykir oft eitt vandasamasta verk ræðumanna og segir að margra mati mikið um eðli ræðumannsins. Svör eru bæði skrifuð fyrir fram og á staðnum. Í dag skrifa flest ræðulið mikið af svörum fyrir fram við þeim rökum sem þeir búast við að andstæðingarnir noti, oft skín þetta í gegn þar sem t.d. svara ræðumenn stundum rökum sem andstæðingarnir kannast ekki við að hafa komið með. Í þessum lið skipta gæði svara, rök, hnitmiðun, málfar, skemmtanagildi, öryggi flutnings, viðbrögð við ófyrirsjáanlegum rökum og þýðing þeirra fyrir rökræðuna í held mestu máli. Fyrri ræða frummælanda, framsöguræða keppninnar, inniheldur engin svör. Einkunn í þessum lið er margfölduð með 4 við útreikning stiga í dómarahléi.
==== 4. Geðþóttastuðull dómara ====
Þessi liður er að mestu leyti frjáls dómaranum. Einstök atriði eða persónulegar tilfinningar í garð ræðumannsins geta ráðið öllu fyrir þennan lið og margir dómarar veigra sér ekki við að setja „1“ eða „10“ í þennan lið við lítil tilefni. Hann er ætlaður sem einkunn á almennri tilfinningu dómarans fyrir ræðumanninum. Hvernig ræða, flutningur og svör var dómaranum að skapi og hversu góður honum þótti ræðumaðurinn á heildina litið. Þessi liður er stundum kallaður "Hughrif" og það nafn var notað á tillögu að nýju dómblaði. Deilt hefur verið um hvort gefa megi 0 í þessum lið, þar sem lög Morfís og leiðbeiningar stangast á. Einkunn í þessum lið er ekki margfölduð við útreikning stiga í dómarahléi.
==== Refsistig ====
Refsistig eru gefin ræðumönnum sem fara út fyrir tímamörk ræðu sinnar. Í framsöguræðu (fyrri ræðu frummælanda) eru þau tímamörk 4-5 mínútur en í öðrum ræðum keppninnar eru þau 3-4 mínútur. 1 refsistig er gefið fyrir hverja sekúndu sem hver ræðumaður fer yfir eða undir þessi tímamörk í ræðu sinni.
==== Meðalstig framsöguræðu ====
Frummælandi svarar ekki í fyrri ræðu sinni (framsöguræðu) og fær því ekki stig fyrir svör í þeirri ræðu. Til að vega upp á móti þessu var settur inn liður á dómblaðið sem deilir heildarstigum framsöguræðu í 2 (námundað upp ef hálf tala kemur upp) og bætir þeim við heildarstig ræðumannsins. Þessum stigum skal þó ekki bæta við heildarstig keppninnar en það mundi, ólíkt trú margra, geta haft áhrif á úrslit keppninnar. Ef framsöguræða annars liðs er hærra dæmd en hins liðsins eykst sá munur við að bæta meðalstigum framsöguræðu við. Hærra dæmd ræða fær hærri meðalstig. Þannig eykur þetta vægi frummælandans í keppninni og ef samanburður frummælanda var ekki í samræmi við samanburð liðanna getur það breytt úrslitum keppni. Síðan er álitamál hvort þessi áhrif eigi rétt á sér.
=== Breytingartillögur ===
Fyrstu ár Morfískeppninnar ríkti mikið ósætti með form keppninnar. Eftir það var dómblaði breytt og ríkti nokkuð almennt sátt um keppnina næstu 15 árin eða svo. Síðustu ár hafa síðan sprottið upp fleiri ágreiningsefni um form dómgæslu (dómblaðið), fjölda dómara og val þeirra.
==Sigurvegarar frá upphafi==
{{aðalgrein|Úrslit MORFÍS}}
<div class="floatright">
<br /><timeline>
ImageSize = width:250 height:500
PlotArea = left:45 right:0 bottom:20 top:20
AlignBars = early
DateFormat = yyyy
Period = from:1985 till:2025
TimeAxis = orientation:vertical
ScaleMajor = unit:year increment:1 start:1985
Colors=
id:FG value:green legend:FG
id:FB value:magenta legend:FB
id:MR value:yellow legend:MR
id:MS value:red legend:MS
id:MH value:purple legend:MH
id:MA value:redorange legend:MA
id:VI value:blue legend:VI
id:BH value:teal legend:BH
id:FLB value:pink legend:FLB
PlotData=
bar:Leaders width:25 mark:(line,black) align:left fontsize:M shift:(25,-5) anchor:middle
from:1985 till:1987 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:1987 till:1988 color:FG text:"[[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]"
from:1988 till:1989 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:1989 till:1990 color:MS text:"[[Menntaskólinn við Sund]]"
from:1990 till:1991 color:FG text:"[[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]"
from:1991 till:1994 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:1994 till:1996 color:MH text:"[[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]"
from:1996 till:1997 color:FB text:"[[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]]"
from:1997 till:1999 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:1999 till:2000 color:MA text:"[[Menntaskólinn á Akureyri]]"
from:2000 till:2001 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2001 till:2002 color:MA text:"[[Menntaskólinn á Akureyri]]"
from:2002 till:2003 color:MH text:"[[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]"
from:2003 till:2006 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2006 till:2007 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2007 till:2008 color:MH text:"[[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]"
from:2008 till:2009 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2009 till:2010 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2010 till:2011 color:MS text:"[[Menntaskólinn við Sund]]"
from:2011 till:2013 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2013 till:2014 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2014 till:2015 color:FLB text:"[[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]"
from:2015 till:2016 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2016 till:2017 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2017 till:2018 color:FLB text:"[[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]"
from:2018 till:2020 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2020 till:2021 color:FLB text:"[[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]"
from:2021 till:2022 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2022 till:2024 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2024 till:2025 color:MA text:"[[Menntaskólinn á Akureyri]]"
</timeline>
</div>
===Tölfræði sigurliða===
{| class="wikitable" style="text-align:left;"
|+ '''Fjöldi sigra í Morfís'''
!width="500" | Skóli
!align="left" width="35" | Titlar
!align="left" width="90" | Úrslitakeppnir kepptar
|-
| align="center" | [[Verzlunarskóli Íslands]]
|17
|23
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn í Reykjavík]]
| 10
| 15
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]
| 4
| 11
|-
| align="center" | [[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]
|3
|7
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn á Akureyri]]
| 3
| 4
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]
| 2
| 6
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Sund]]
| 2
|6
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]]
| 1
| 3
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskóli Suðurnesja]]
| 0
| 2
|-
| align="center" | [[Kvennaskólinn í Reykjavík]]
| 0
| 2
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn í Kópavogi]]
| 0
| 1
|-
| align="center" | [[Borgarholtsskóli]]
| 0
| 1
|}
{| class="wikitable" style="text-align:left;"
|+ '''Ræðumenn Íslands'''
!width="500" | Skóli
!align="left" width="130" | Titlar
|-
| align="center" | [[Verzlunarskóli Íslands]]
| 13*
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn í Reykjavík]]
| 8
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]
| 5
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]
| 4
|-
| align="center" | [[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]
| 4
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Sund]]
|3
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn á Akureyri]]
| 2
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]]
| 1*
|-
|align="left" colspan="6" | *''Árið 1996 urðu tveir ræðumenn Íslands, annar úr FB og hinn úr VÍ''
|}
== Tilvísanir ==
<references/>
== Tenglar ==
* [http://www.morfis.is morfis.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070122172133/http://www.morfis.is/ |date=2007-01-22 }}
{{s|1984}}
[[Flokkur:Keppnir íslenskra framhaldsskóla]]
avkapcvdul9g9r50588sliljn6e9x6a
1923017
1923016
2025-07-09T18:11:01Z
Sv1floki
44350
1923017
wikitext
text/x-wiki
{{hreingera}}
{| class="wikitable" style="float: right;margin-left: 2em;"
|-
| Stofnað: || [[1984]] ([[1983]])
|-
| Tegund: || [[Rökræða]], [[málflutningur]]
|-
| Formaður: || Anton Björn Mayböck Helgason, MR
|-
| Framkvæmdastjóri: || Þorgils Máni Jónsson, Kvennó
|}
'''MORFÍS''' eða '''Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi''', er ein af þremur stærstu keppnum sem framhaldsskólar á Íslandi taka þátt í sín á milli. Hinar eru [[Gettu betur]] og [[Söngkeppni framhaldsskólanna]].
Keppnin er með útsláttarfyrirkomulagi. Í hverri MORFÍS-viðureign takast á tvö keppnislið skipuð fjórum nemendum frá hvorum skóla. Þeir kallast liðsstjóri, frummælandi, meðmælandi og stuðningsmaður. Val á sigurvegara byggist á rökum liðanna, flutningi, svörum við rökfærslu andstæðinganna og hughrifum dómara.
Í hverri keppni eru þrír dómarar. Þeir einir geta hlotið dómararéttindi í MORFÍS sem fara á dómaranámskeið MORFÍS sem haldið er af framkvæmdastjórn MORFÍS ár hvert. Áður en því var breytt í lögum haustið 2006 hlutu þeir einnig dómararéttindi sem kepptu í MORFÍS. Lagabreytingin er ekki afturvirk svo þeir hafa enn dómaréttindi sem höfðu þau fyrir lagabreytinguna.
MORFÍS hefur verið með mjög föstu sniði undanfarin ár en raddir þess efnis að fyrirkomulagi keppninnar skuli breytt, til dæmis með breytingum á dómblaði, verða sífellt háværari.
==Saga keppninnar==
Veturinn 1983 til 1984 höfðu átta framhaldsskólar staðið að ''Ræðukeppni framhaldsskólanna á höfuðborgarsvæðinu'' (RFH). Hún þótti heppnast vel og vakti mikla athygli. Í framhaldi af því fóru framhaldsskólar á landsbyggðinni fram á aðild og var MORFÍS stofnað sumarið 1984.
Fyrir 1983 var lítil hefði fyrir ræðukeppnum í framhaldsskólum ef frá eru taldir [[Menntaskólinn í Reykjavík|MR]] og [[Verzlunarskóli Íslands|VÍ]] sem höfðu att kappi árlega um árabil og kallað til dómara frá [[Junior Chamber]]-hreyfingunni (sem á þeim tíma notaði aðeins skammstöfunina JC). Haustið 1983 leitaði framkvæmdaráð RFH til JC-hreyfingarinnar um að annast dómgæslu og tóku tveir tengiliðir frá JC Reykjavík að sér að annast hana en öll framkvæmd var í höndum fulltrúa framhaldsskólanna. Þegar líða tók á veturinn fóru að birtast viðtöl við fulltrúa JC í ljósvakamiðlum og á prenti þar sem þeir kváðust hafa átt frumkvæði að stofnun keppninnar og síðan annast alla framkvæmd hennar. Olli þetta mikilli reiði meðal framhaldsskólanema. <ref>Þór Jónsson (1985, 20. júní). „Skylt er að hafa það sem sannara reynist“. ''Morgunblaðið'' 50. bls. 13 ([http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=120132&pageId=1613964&lang=is&q=B%E1r%F0%20%C1rna Tímarit.is]).</ref>
Þegar MORFÍS var formlega stofnað í ágúst 1984 virtist ekki ætla að verða úr samvinnu. Nemendur vildu ekki líða sams konar framferði JC og hafði verið árið áður þegar JC eignaði sér heiður af keppninni. Þá bárust skilaboð frá JC um að þeir vildu gjarna sinna dómgæslu áfram, þeir lofuðu betri framkomu og að þeir myndu alfarið skipta um tengiliði við skólana. Þetta var samþykkt með semingi og þá þannig að samtökin legðu aðeins til oddadómara ef skólarnir myndu sjálfir þjálfa fólk til að vera meðdómendur. Þrátt fyrir það héldu JC-menn áfram að eigna sér heiðurinn af keppninni. Á landsþingi MORFÍS á Sauðárkróki 1985 var samþykkt að slíta á öll samskipti við JC-hreyfinguna en stofna þess í stað oddadómararáð skipað útskrifuðum fyrrverandi keppendum og dómurum úr framhaldsskólunum. Eftir það var útskrifaður nemandi oddadómari í hverri keppni en meðdómendur enn við nám í framhaldsskóla.
==Þekktir einstaklingar sem tekið hafa þátt í MORFÍS ==
Margir þátttakendur í MORFÍS hafa síðan orðið áberandi í stjórnmálum, fjölmiðlum og menningarlífi. Meðal þekktra einstaklinga sem tekið hafa þátt í keppninni má nefna [[Benedikt Erlingsson]], [[Björn Bragi Arnarsson|Björn Braga Arnarsson]], [[Dagur B. Eggertsson|Dag B. Eggertsson]] , [[Davíð Þór Jónsson]], [[Dóri DNA|Halldór Laxness Halldórsson]], [[Guðmundur Steingrímsson|Guðmund Steingrímsson]], [[Gísli Marteinn Baldursson|Gísla Martein Baldursson]], [[Helgi Hjörvar|Helga Hjörvar]], [[Illugi Gunnarsson|Illuga Gunnarsson]],[[Stefán Eiríksson]], [[Rúnar Freyr Gíslason|Rúnar Frey Gíslason]], [[Saga Garðarsdóttir|Sögu Garðarsdóttur]] og [[JóiPé og Króli|Króla]].
== Fyrirkomulag ==
===Dómarar===
Í venjulegri MORFÍSkeppni eru þrír dómarar með dómararéttindi frá stjórn MORFÍS. Þar til nýlega fengu allir sem tóku þátt í MORFÍS dómararéttindi, auk þeirra sem stóðust árlegt dómaranámskeið MORFÍS. Árið 2006 var lögum MORFÍS breytt á þá vegu að aðeins þeir sem standast dómaranámskeið Morfís hljóta dómararéttindi, áður höfðu þátttakendur einnig hlotið dómararéttindi.
Í hverri keppni er einn oddadómari. Löggildir oddadómarar hafa dómararéttindi frá MORFÍS og hafa lokið stúdentsprófi. Oddadómari situr í miðju dómarahópsins, gefur ræðumönnum refsistig á sínu dómblaði og tilkynnir úrslit í lok keppni. Í úrslitum MORFÍS kveða lög á um að allir dómarar skuli vera oddadómarar.
Ræðuþjálfarar og ræðulið koma sér saman um þessa þrjá dómara. Samkvæmt nýjum lögum MORFÍS (frá haustinu 2006) skal stjórn MORFÍS úthluta hlutlausum dómurum ef liðum hefur ekki tekist að koma sér saman um þrjá dómara þegar fjórir tímar eru til keppni. Til þessa ákvæðis hefur þurft að grípa ítrekað síðan þá.
Eftir að allir ræðumenn hafa lokið máli sínu, dómarar gefið einkunn fyrir alla liði hjá báðum ræðum allra ræðumanna og fundarstjóri sagt til um að eiginlegri keppni sé lokið, fara dómarar afsíðis og reikna úr stigum sínum í svokölluðu dómarahléi. Þar eru öll stig allra dómara lögð saman, refsistig dregin frá, og viðeigandi tölfræði reiknuð út. Að því loknu afhendir fundarstjóri oddadómara fundarstjórn og hann tilkynnir úrslitin í því sem nefnt er „oddadómararæða“. Í þessari ræðu eru heildarmunur liða, sigurlið og ræðumaður kvöldsins (stigahæsti ræðumaður kvöldsins) eða „ræðumaður Íslands“ ef um er að ræða úrslitakeppni Morfís. Þó hefur skapast hefð fyrir því að oddadómarar ræði daginn og veginn, gefi upp ógrynni af áhugaverðri eða óáhugaverðri tölfræði, gefi mat sitt á liðum og keppninni í heildinni, komi með athugasemdir og haldi áhorfendum og keppendum í heljargreipum spennu. Mjög misjafnt er, bæði hvað varðar lengd og eðli, hvernig oddadómarar flytja þessa oddadómararæðu og stundum mætti segja að henni svipi til uppistands.
===Dómblað og stigagjöf===
Hver um sig gefa dómararnir öllum ræðumönnum (frummælanda, meðmælanda og stuðningsmanni) einkunn frá 1-10 fyrir hvora ræðu í fjórum liðum. Oddadómari gefur, einn dómara, refsistig á sínu dómblaði og tilkynnir oft um fjölda refsistiga keppninnar í oddadómararæðu sinni. Venjulega eru heildarstig í Morfískeppni á bilinu 2000-3000 (3 dómarar * sex ræður * 4 liðir * einkunn á bilinu 1-10) en munur milli liða er allt frá örfáum stigum til nokkurra hundraða (stærsti munur Morfíssögunnar voru 1093 stig þar sem Kvennó sigraði FL árið 2018) svo misjafnt er hvort refsistig breyta úrslitum keppna. Frægt dæmi eru úrslit Morfís árið 2004 þegar lið Verzlunarskóla Íslands vann lið Menntaskólans við Hamrahlíð með einu stigi. Dæmdur munur var 3 stig, MH í hag, en einn ræðumaður MH ([[Dóri DNA]]) talaði sex sekúndum yfir tíma meðan ræðumenn Verzlunarskólans töluðu aðeins tveimur sekúndum yfir tíma.
Tveir tímaverðir, einn frá hvorum skóla, starfa við keppnina til að taka tíma ræðumanna og tilkynnir fundarstjóri tíma hvers ræðumanns eftir að dómarar hafa lokið við að dæma hann.
==== 1. Ræða ====
Í þessum lið er uppsetning og gæði ræðu metin. Þar spila rök, málfar, áhrifamáttur orða, skemmtanagildi og flæði stærst hlutverk. Morfísræður þykja oft hafa einkennandi stílbragð, oft eru myndlíkingar eða sögur hafnar í byrjun ræðu og þeim lokið í lok ræðu með meginmáli á milli. Hefð er fyrir því að inngangur og meginmál sé fyrir svarakafla og að honum loknum komi lokaorð með upphafsorðunum „góðir gestir“. Upphafsorðin er nánast alltaf „Fundarstjóri, dómarar, andmælendur og góðir gestir“ í fyrri ræðum en aðeins „Fundarstjóri“ í seinni ræðum og draga flestir dómarar ræðumenn niður ef svo er ekki. Einkunn í þessum lið er margfölduð með 4 við útreikning stiga í dómarahléi.
==== 2. Málflutningur ====
Í þessum lið er öryggi og flutningur ræðumannsins metin. Hvort hann horfir til fólksins eða niður á blaðið, hvernig handahreyfingar koma út, hversu skýrmæltur, sannfærandi, öruggur og áhrifaríkur flutningurinn og ræðumaðurinn er. Oft er hægt að sjá áhrif frá uppistandi, stjórnmálum, rappi, útvarpslestri, kennslu og fleiru í flutningi Morfísræðumanna. Einkunn í þessum lið er margfölduð með 3 við útreikning stiga í dómarahléi.
==== 3. Svör ====
Eitt af verkefnum ræðumanns er að svara rökum ræðumanna andstæðinganna, oftast í sérstökum svarakafla. Þetta þykir oft eitt vandasamasta verk ræðumanna og segir að margra mati mikið um eðli ræðumannsins. Svör eru bæði skrifuð fyrir fram og á staðnum. Í dag skrifa flest ræðulið mikið af svörum fyrir fram við þeim rökum sem þeir búast við að andstæðingarnir noti, oft skín þetta í gegn þar sem t.d. svara ræðumenn stundum rökum sem andstæðingarnir kannast ekki við að hafa komið með. Í þessum lið skipta gæði svara, rök, hnitmiðun, málfar, skemmtanagildi, öryggi flutnings, viðbrögð við ófyrirsjáanlegum rökum og þýðing þeirra fyrir rökræðuna í held mestu máli. Fyrri ræða frummælanda, framsöguræða keppninnar, inniheldur engin svör. Einkunn í þessum lið er margfölduð með 4 við útreikning stiga í dómarahléi.
==== 4. Geðþóttastuðull dómara ====
Þessi liður er að mestu leyti frjáls dómaranum. Einstök atriði eða persónulegar tilfinningar í garð ræðumannsins geta ráðið öllu fyrir þennan lið og margir dómarar veigra sér ekki við að setja „1“ eða „10“ í þennan lið við lítil tilefni. Hann er ætlaður sem einkunn á almennri tilfinningu dómarans fyrir ræðumanninum. Hvernig ræða, flutningur og svör var dómaranum að skapi og hversu góður honum þótti ræðumaðurinn á heildina litið. Þessi liður er stundum kallaður "Hughrif" og það nafn var notað á tillögu að nýju dómblaði. Deilt hefur verið um hvort gefa megi 0 í þessum lið, þar sem lög Morfís og leiðbeiningar stangast á. Einkunn í þessum lið er ekki margfölduð við útreikning stiga í dómarahléi.
==== Refsistig ====
Refsistig eru gefin ræðumönnum sem fara út fyrir tímamörk ræðu sinnar. Í framsöguræðu (fyrri ræðu frummælanda) eru þau tímamörk 4-5 mínútur en í öðrum ræðum keppninnar eru þau 3-4 mínútur. 1 refsistig er gefið fyrir hverja sekúndu sem hver ræðumaður fer yfir eða undir þessi tímamörk í ræðu sinni.
==== Meðalstig framsöguræðu ====
Frummælandi svarar ekki í fyrri ræðu sinni (framsöguræðu) og fær því ekki stig fyrir svör í þeirri ræðu. Til að vega upp á móti þessu var settur inn liður á dómblaðið sem deilir heildarstigum framsöguræðu í 2 (námundað upp ef hálf tala kemur upp) og bætir þeim við heildarstig ræðumannsins. Þessum stigum skal þó ekki bæta við heildarstig keppninnar en það mundi, ólíkt trú margra, geta haft áhrif á úrslit keppninnar. Ef framsöguræða annars liðs er hærra dæmd en hins liðsins eykst sá munur við að bæta meðalstigum framsöguræðu við. Hærra dæmd ræða fær hærri meðalstig. Þannig eykur þetta vægi frummælandans í keppninni og ef samanburður frummælanda var ekki í samræmi við samanburð liðanna getur það breytt úrslitum keppni. Síðan er álitamál hvort þessi áhrif eigi rétt á sér.
=== Breytingartillögur ===
Fyrstu ár Morfískeppninnar ríkti mikið ósætti með form keppninnar. Eftir það var dómblaði breytt og ríkti nokkuð almennt sátt um keppnina næstu 15 árin eða svo. Síðustu ár hafa síðan sprottið upp fleiri ágreiningsefni um form dómgæslu (dómblaðið), fjölda dómara og val þeirra.
==Sigurvegarar frá upphafi==
{{aðalgrein|Úrslit MORFÍS}}
<div class="floatright">
<br /><timeline>
ImageSize = width:250 height:500
PlotArea = left:45 right:0 bottom:20 top:20
AlignBars = early
DateFormat = yyyy
Period = from:1985 till:2025
TimeAxis = orientation:vertical
ScaleMajor = unit:year increment:1 start:1985
Colors=
id:FG value:green legend:FG
id:FB value:magenta legend:FB
id:MR value:yellow legend:MR
id:MS value:red legend:MS
id:MH value:purple legend:MH
id:MA value:redorange legend:MA
id:VI value:blue legend:VI
id:BH value:teal legend:BH
id:FLB value:pink legend:FLB
PlotData=
bar:Leaders width:25 mark:(line,black) align:left fontsize:M shift:(25,-5) anchor:middle
from:1985 till:1987 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:1987 till:1988 color:FG text:"[[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]"
from:1988 till:1989 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:1989 till:1990 color:MS text:"[[Menntaskólinn við Sund]]"
from:1990 till:1991 color:FG text:"[[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]"
from:1991 till:1994 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:1994 till:1996 color:MH text:"[[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]"
from:1996 till:1997 color:FB text:"[[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]]"
from:1997 till:1999 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:1999 till:2000 color:MA text:"[[Menntaskólinn á Akureyri]]"
from:2000 till:2001 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2001 till:2002 color:MA text:"[[Menntaskólinn á Akureyri]]"
from:2002 till:2003 color:MH text:"[[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]"
from:2003 till:2006 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2006 till:2007 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2007 till:2008 color:MH text:"[[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]"
from:2008 till:2009 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2009 till:2010 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2010 till:2011 color:MS text:"[[Menntaskólinn við Sund]]"
from:2011 till:2013 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2013 till:2014 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2014 till:2015 color:FLB text:"[[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]"
from:2015 till:2016 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2016 till:2017 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2017 till:2018 color:FLB text:"[[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]"
from:2018 till:2020 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2020 till:2021 color:FLB text:"[[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]"
from:2021 till:2022 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2022 till:2024 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2024 till:2025 color:MA text:"[[Menntaskólinn á Akureyri]]"
</timeline>
</div>
===Tölfræði sigurliða===
{| class="wikitable" style="text-align:left;"
|+ '''Fjöldi sigra í Morfís'''
!width="500" | Skóli
!align="left" width="35" | Titlar
!align="left" width="90" | Úrslitakeppnir kepptar
|-
| align="center" | [[Verzlunarskóli Íslands]]
|17
|23
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn í Reykjavík]]
| 10
| 15
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]
| 4
| 11
|-
| align="center" | [[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]
|3
|7
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn á Akureyri]]
| 3
| 4
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]
| 2
| 6
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Sund]]
| 2
|6
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]]
| 1
| 3
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskóli Suðurnesja]]
| 0
| 2
|-
| align="center" | [[Kvennaskólinn í Reykjavík]]
| 0
| 2
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn í Kópavogi]]
| 0
| 1
|-
| align="center" | [[Borgarholtsskóli]]
| 0
| 1
|}
{| class="wikitable" style="text-align:left;"
|+ '''Ræðumenn Íslands'''
!width="500" | Skóli
!align="left" width="130" | Titlar
|-
| align="center" | [[Verzlunarskóli Íslands]]
| 13*
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn í Reykjavík]]
| 8
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]
| 5
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]
| 4
|-
| align="center" | [[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]
| 4
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Sund]]
|3
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn á Akureyri]]
| 2
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]]
| 1*
|-
|align="left" colspan="6" | *''Árið 1996 urðu tveir ræðumenn Íslands, annar úr FB og hinn úr VÍ''
|}
== Tilvísanir ==
<references/>
== Tenglar ==
* [http://www.morfis.is morfis.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070122172133/http://www.morfis.is/ |date=2007-01-22 }}
{{s|1984}}
[[Flokkur:Keppnir íslenskra framhaldsskóla]]
tidppp9rsoq6t38vdl072usqno3f0it
1923018
1923017
2025-07-09T18:34:01Z
Sv1floki
44350
1923018
wikitext
text/x-wiki
{{hreingera}}
{| class="wikitable" style="float: right;margin-left: 2em;"
|-
| Stofnað: || [[1984]] ([[1983]])
|-
| Tegund: || [[Rökræða]], [[málflutningur]]
|-
| Formaður: || Anton Björn Mayböck Helgason, MR
|-
| Framkvæmdastjóri: || Þorgils Máni Jónsson, Kvennó
|}
'''MORFÍS''' eða '''Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi''', er ein af þremur stærstu keppnum sem framhaldsskólar á Íslandi taka þátt í sín á milli. Hinar eru [[Gettu betur]] og [[Söngkeppni framhaldsskólanna]].
Keppnin er með útsláttarfyrirkomulagi. Í hverri MORFÍS-viðureign takast á tvö keppnislið skipuð fjórum nemendum frá hvorum skóla. Þeir kallast liðsstjóri, frummælandi, meðmælandi og stuðningsmaður. Val á sigurvegara byggist á rökum liðanna, flutningi, svörum við rökfærslu andstæðinganna og hughrifum dómara.
Í hverri keppni eru þrír dómarar. Þeir einir geta hlotið dómararéttindi í MORFÍS sem fara á dómaranámskeið MORFÍS sem haldið er af framkvæmdastjórn MORFÍS ár hvert. Áður en því var breytt í lögum haustið 2006 hlutu þeir einnig dómararéttindi sem kepptu í MORFÍS. Lagabreytingin er ekki afturvirk svo þeir hafa enn dómaréttindi sem höfðu þau fyrir lagabreytinguna.
MORFÍS hefur verið með mjög föstu sniði undanfarin ár en raddir þess efnis að fyrirkomulagi keppninnar skuli breytt, til dæmis með breytingum á dómblaði, verða sífellt háværari.
==Saga keppninnar==
Veturinn 1983 til 1984 höfðu átta framhaldsskólar staðið að ''Ræðukeppni framhaldsskólanna á höfuðborgarsvæðinu'' (RFH). Hún þótti heppnast vel og vakti mikla athygli. Í framhaldi af því fóru framhaldsskólar á landsbyggðinni fram á aðild og var MORFÍS stofnað sumarið 1984.
Fyrir 1983 var lítil hefði fyrir ræðukeppnum í framhaldsskólum ef frá eru taldir [[Menntaskólinn í Reykjavík|MR]] og [[Verzlunarskóli Íslands|VÍ]] sem höfðu att kappi árlega um árabil og kallað til dómara frá [[Junior Chamber]]-hreyfingunni (sem á þeim tíma notaði aðeins skammstöfunina JC). Haustið 1983 leitaði framkvæmdaráð RFH til JC-hreyfingarinnar um að annast dómgæslu og tóku tveir tengiliðir frá JC Reykjavík að sér að annast hana en öll framkvæmd var í höndum fulltrúa framhaldsskólanna. Þegar líða tók á veturinn fóru að birtast viðtöl við fulltrúa JC í ljósvakamiðlum og á prenti þar sem þeir kváðust hafa átt frumkvæði að stofnun keppninnar og síðan annast alla framkvæmd hennar. Olli þetta mikilli reiði meðal framhaldsskólanema. <ref>Þór Jónsson (1985, 20. júní). „Skylt er að hafa það sem sannara reynist“. ''Morgunblaðið'' 50. bls. 13 ([http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=120132&pageId=1613964&lang=is&q=B%E1r%F0%20%C1rna Tímarit.is]).</ref>
Þegar MORFÍS var formlega stofnað í ágúst 1984 virtist ekki ætla að verða úr samvinnu. Nemendur vildu ekki líða sams konar framferði JC og hafði verið árið áður þegar JC eignaði sér heiður af keppninni. Þá bárust skilaboð frá JC um að þeir vildu gjarna sinna dómgæslu áfram, þeir lofuðu betri framkomu og að þeir myndu alfarið skipta um tengiliði við skólana. Þetta var samþykkt með semingi og þá þannig að samtökin legðu aðeins til oddadómara ef skólarnir myndu sjálfir þjálfa fólk til að vera meðdómendur. Þrátt fyrir það héldu JC-menn áfram að eigna sér heiðurinn af keppninni. Á landsþingi MORFÍS á Sauðárkróki 1985 var samþykkt að slíta á öll samskipti við JC-hreyfinguna en stofna þess í stað oddadómararáð skipað útskrifuðum fyrrverandi keppendum og dómurum úr framhaldsskólunum. Eftir það var útskrifaður nemandi oddadómari í hverri keppni en meðdómendur enn við nám í framhaldsskóla.
==Þekktir einstaklingar sem tekið hafa þátt í MORFÍS ==
Margir þátttakendur í MORFÍS hafa síðan orðið áberandi í stjórnmálum, fjölmiðlum og menningarlífi. Meðal þekktra einstaklinga sem tekið hafa þátt í keppninni má nefna [[Benedikt Erlingsson]], [[Björn Bragi Arnarsson|Björn Braga Arnarsson]], [[Dagur B. Eggertsson|Dag B. Eggertsson]] , [[Davíð Þór Jónsson]], [[Dóri DNA|Halldór Laxness Halldórsson]], [[Guðmundur Steingrímsson|Guðmund Steingrímsson]], [[Gísli Marteinn Baldursson|Gísla Martein Baldursson]], [[Helgi Hjörvar|Helga Hjörvar]], [[Illugi Gunnarsson|Illuga Gunnarsson]], [[Stefán Eiríksson]], [[Rúnar Freyr Gíslason|Rúnar Frey Gíslason]], [[Saga Garðarsdóttir|Sögu Garðarsdóttur]] og [[JóiPé og Króli|Króla]].
== Fyrirkomulag ==
===Dómarar===
Í venjulegri MORFÍSkeppni eru þrír dómarar með dómararéttindi frá stjórn MORFÍS. Þar til nýlega fengu allir sem tóku þátt í MORFÍS dómararéttindi, auk þeirra sem stóðust árlegt dómaranámskeið MORFÍS. Árið 2006 var lögum MORFÍS breytt á þá vegu að aðeins þeir sem standast dómaranámskeið Morfís hljóta dómararéttindi, áður höfðu þátttakendur einnig hlotið dómararéttindi.
Í hverri keppni er einn oddadómari. Löggildir oddadómarar hafa dómararéttindi frá MORFÍS og hafa lokið stúdentsprófi. Oddadómari situr í miðju dómarahópsins, gefur ræðumönnum refsistig á sínu dómblaði og tilkynnir úrslit í lok keppni. Í úrslitum MORFÍS kveða lög á um að allir dómarar skuli vera oddadómarar.
Ræðuþjálfarar og ræðulið koma sér saman um þessa þrjá dómara. Samkvæmt nýjum lögum MORFÍS (frá haustinu 2006) skal stjórn MORFÍS úthluta hlutlausum dómurum ef liðum hefur ekki tekist að koma sér saman um þrjá dómara þegar fjórir tímar eru til keppni. Til þessa ákvæðis hefur þurft að grípa ítrekað síðan þá.
Eftir að allir ræðumenn hafa lokið máli sínu, dómarar gefið einkunn fyrir alla liði hjá báðum ræðum allra ræðumanna og fundarstjóri sagt til um að eiginlegri keppni sé lokið, fara dómarar afsíðis og reikna úr stigum sínum í svokölluðu dómarahléi. Þar eru öll stig allra dómara lögð saman, refsistig dregin frá, og viðeigandi tölfræði reiknuð út. Að því loknu afhendir fundarstjóri oddadómara fundarstjórn og hann tilkynnir úrslitin í því sem nefnt er „oddadómararæða“. Í þessari ræðu eru heildarmunur liða, sigurlið og ræðumaður kvöldsins (stigahæsti ræðumaður kvöldsins) eða „ræðumaður Íslands“ ef um er að ræða úrslitakeppni Morfís. Þó hefur skapast hefð fyrir því að oddadómarar ræði daginn og veginn, gefi upp ógrynni af áhugaverðri eða óáhugaverðri tölfræði, gefi mat sitt á liðum og keppninni í heildinni, komi með athugasemdir og haldi áhorfendum og keppendum í heljargreipum spennu. Mjög misjafnt er, bæði hvað varðar lengd og eðli, hvernig oddadómarar flytja þessa oddadómararæðu og stundum mætti segja að henni svipi til uppistands.
===Dómblað og stigagjöf===
Hver um sig gefa dómararnir öllum ræðumönnum (frummælanda, meðmælanda og stuðningsmanni) einkunn frá 1-10 fyrir hvora ræðu í fjórum liðum. Oddadómari gefur, einn dómara, refsistig á sínu dómblaði og tilkynnir oft um fjölda refsistiga keppninnar í oddadómararæðu sinni. Venjulega eru heildarstig í Morfískeppni á bilinu 2000-3000 (3 dómarar * sex ræður * 4 liðir * einkunn á bilinu 1-10) en munur milli liða er allt frá örfáum stigum til nokkurra hundraða (stærsti munur Morfíssögunnar voru 1093 stig þar sem Kvennó sigraði FL árið 2018) svo misjafnt er hvort refsistig breyta úrslitum keppna. Frægt dæmi eru úrslit Morfís árið 2004 þegar lið Verzlunarskóla Íslands vann lið Menntaskólans við Hamrahlíð með einu stigi. Dæmdur munur var 3 stig, MH í hag, en einn ræðumaður MH ([[Dóri DNA]]) talaði sex sekúndum yfir tíma meðan ræðumenn Verzlunarskólans töluðu aðeins tveimur sekúndum yfir tíma.
Tveir tímaverðir, einn frá hvorum skóla, starfa við keppnina til að taka tíma ræðumanna og tilkynnir fundarstjóri tíma hvers ræðumanns eftir að dómarar hafa lokið við að dæma hann.
==== 1. Ræða ====
Í þessum lið er uppsetning og gæði ræðu metin. Þar spila rök, málfar, áhrifamáttur orða, skemmtanagildi og flæði stærst hlutverk. Morfísræður þykja oft hafa einkennandi stílbragð, oft eru myndlíkingar eða sögur hafnar í byrjun ræðu og þeim lokið í lok ræðu með meginmáli á milli. Hefð er fyrir því að inngangur og meginmál sé fyrir svarakafla og að honum loknum komi lokaorð með upphafsorðunum „góðir gestir“. Upphafsorðin er nánast alltaf „Fundarstjóri, dómarar, andmælendur og góðir gestir“ í fyrri ræðum en aðeins „Fundarstjóri“ í seinni ræðum og draga flestir dómarar ræðumenn niður ef svo er ekki. Einkunn í þessum lið er margfölduð með 4 við útreikning stiga í dómarahléi.
==== 2. Málflutningur ====
Í þessum lið er öryggi og flutningur ræðumannsins metin. Hvort hann horfir til fólksins eða niður á blaðið, hvernig handahreyfingar koma út, hversu skýrmæltur, sannfærandi, öruggur og áhrifaríkur flutningurinn og ræðumaðurinn er. Oft er hægt að sjá áhrif frá uppistandi, stjórnmálum, rappi, útvarpslestri, kennslu og fleiru í flutningi Morfísræðumanna. Einkunn í þessum lið er margfölduð með 3 við útreikning stiga í dómarahléi.
==== 3. Svör ====
Eitt af verkefnum ræðumanns er að svara rökum ræðumanna andstæðinganna, oftast í sérstökum svarakafla. Þetta þykir oft eitt vandasamasta verk ræðumanna og segir að margra mati mikið um eðli ræðumannsins. Svör eru bæði skrifuð fyrir fram og á staðnum. Í dag skrifa flest ræðulið mikið af svörum fyrir fram við þeim rökum sem þeir búast við að andstæðingarnir noti, oft skín þetta í gegn þar sem t.d. svara ræðumenn stundum rökum sem andstæðingarnir kannast ekki við að hafa komið með. Í þessum lið skipta gæði svara, rök, hnitmiðun, málfar, skemmtanagildi, öryggi flutnings, viðbrögð við ófyrirsjáanlegum rökum og þýðing þeirra fyrir rökræðuna í held mestu máli. Fyrri ræða frummælanda, framsöguræða keppninnar, inniheldur engin svör. Einkunn í þessum lið er margfölduð með 4 við útreikning stiga í dómarahléi.
==== 4. Geðþóttastuðull dómara ====
Þessi liður er að mestu leyti frjáls dómaranum. Einstök atriði eða persónulegar tilfinningar í garð ræðumannsins geta ráðið öllu fyrir þennan lið og margir dómarar veigra sér ekki við að setja „1“ eða „10“ í þennan lið við lítil tilefni. Hann er ætlaður sem einkunn á almennri tilfinningu dómarans fyrir ræðumanninum. Hvernig ræða, flutningur og svör var dómaranum að skapi og hversu góður honum þótti ræðumaðurinn á heildina litið. Þessi liður er stundum kallaður "Hughrif" og það nafn var notað á tillögu að nýju dómblaði. Deilt hefur verið um hvort gefa megi 0 í þessum lið, þar sem lög Morfís og leiðbeiningar stangast á. Einkunn í þessum lið er ekki margfölduð við útreikning stiga í dómarahléi.
==== Refsistig ====
Refsistig eru gefin ræðumönnum sem fara út fyrir tímamörk ræðu sinnar. Í framsöguræðu (fyrri ræðu frummælanda) eru þau tímamörk 4-5 mínútur en í öðrum ræðum keppninnar eru þau 3-4 mínútur. 1 refsistig er gefið fyrir hverja sekúndu sem hver ræðumaður fer yfir eða undir þessi tímamörk í ræðu sinni.
==== Meðalstig framsöguræðu ====
Frummælandi svarar ekki í fyrri ræðu sinni (framsöguræðu) og fær því ekki stig fyrir svör í þeirri ræðu. Til að vega upp á móti þessu var settur inn liður á dómblaðið sem deilir heildarstigum framsöguræðu í 2 (námundað upp ef hálf tala kemur upp) og bætir þeim við heildarstig ræðumannsins. Þessum stigum skal þó ekki bæta við heildarstig keppninnar en það mundi, ólíkt trú margra, geta haft áhrif á úrslit keppninnar. Ef framsöguræða annars liðs er hærra dæmd en hins liðsins eykst sá munur við að bæta meðalstigum framsöguræðu við. Hærra dæmd ræða fær hærri meðalstig. Þannig eykur þetta vægi frummælandans í keppninni og ef samanburður frummælanda var ekki í samræmi við samanburð liðanna getur það breytt úrslitum keppni. Síðan er álitamál hvort þessi áhrif eigi rétt á sér.
=== Breytingartillögur ===
Fyrstu ár Morfískeppninnar ríkti mikið ósætti með form keppninnar. Eftir það var dómblaði breytt og ríkti nokkuð almennt sátt um keppnina næstu 15 árin eða svo. Síðustu ár hafa síðan sprottið upp fleiri ágreiningsefni um form dómgæslu (dómblaðið), fjölda dómara og val þeirra.
==Sigurvegarar frá upphafi==
{{aðalgrein|Úrslit MORFÍS}}
<div class="floatright">
<br /><timeline>
ImageSize = width:250 height:500
PlotArea = left:45 right:0 bottom:20 top:20
AlignBars = early
DateFormat = yyyy
Period = from:1985 till:2025
TimeAxis = orientation:vertical
ScaleMajor = unit:year increment:1 start:1985
Colors=
id:FG value:green legend:FG
id:FB value:magenta legend:FB
id:MR value:yellow legend:MR
id:MS value:red legend:MS
id:MH value:purple legend:MH
id:MA value:redorange legend:MA
id:VI value:blue legend:VI
id:BH value:teal legend:BH
id:FLB value:pink legend:FLB
PlotData=
bar:Leaders width:25 mark:(line,black) align:left fontsize:M shift:(25,-5) anchor:middle
from:1985 till:1987 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:1987 till:1988 color:FG text:"[[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]"
from:1988 till:1989 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:1989 till:1990 color:MS text:"[[Menntaskólinn við Sund]]"
from:1990 till:1991 color:FG text:"[[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]"
from:1991 till:1994 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:1994 till:1996 color:MH text:"[[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]"
from:1996 till:1997 color:FB text:"[[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]]"
from:1997 till:1999 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:1999 till:2000 color:MA text:"[[Menntaskólinn á Akureyri]]"
from:2000 till:2001 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2001 till:2002 color:MA text:"[[Menntaskólinn á Akureyri]]"
from:2002 till:2003 color:MH text:"[[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]"
from:2003 till:2006 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2006 till:2007 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2007 till:2008 color:MH text:"[[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]"
from:2008 till:2009 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2009 till:2010 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2010 till:2011 color:MS text:"[[Menntaskólinn við Sund]]"
from:2011 till:2013 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2013 till:2014 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2014 till:2015 color:FLB text:"[[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]"
from:2015 till:2016 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2016 till:2017 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2017 till:2018 color:FLB text:"[[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]"
from:2018 till:2020 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2020 till:2021 color:FLB text:"[[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]"
from:2021 till:2022 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2022 till:2024 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2024 till:2025 color:MA text:"[[Menntaskólinn á Akureyri]]"
</timeline>
</div>
===Tölfræði sigurliða===
{| class="wikitable" style="text-align:left;"
|+ '''Fjöldi sigra í Morfís'''
!width="500" | Skóli
!align="left" width="35" | Titlar
!align="left" width="90" | Úrslitakeppnir kepptar
|-
| align="center" | [[Verzlunarskóli Íslands]]
|17
|23
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn í Reykjavík]]
| 10
| 15
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]
| 4
| 11
|-
| align="center" | [[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]
|3
|7
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn á Akureyri]]
| 3
| 4
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]
| 2
| 6
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Sund]]
| 2
|6
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]]
| 1
| 3
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskóli Suðurnesja]]
| 0
| 2
|-
| align="center" | [[Kvennaskólinn í Reykjavík]]
| 0
| 2
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn í Kópavogi]]
| 0
| 1
|-
| align="center" | [[Borgarholtsskóli]]
| 0
| 1
|}
{| class="wikitable" style="text-align:left;"
|+ '''Ræðumenn Íslands'''
!width="500" | Skóli
!align="left" width="130" | Titlar
|-
| align="center" | [[Verzlunarskóli Íslands]]
| 13*
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn í Reykjavík]]
| 8
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]
| 5
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]
| 4
|-
| align="center" | [[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]
| 4
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Sund]]
|3
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn á Akureyri]]
| 2
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]]
| 1*
|-
|align="left" colspan="6" | *''Árið 1996 urðu tveir ræðumenn Íslands, annar úr FB og hinn úr VÍ''
|}
== Tilvísanir ==
<references/>
== Tenglar ==
* [http://www.morfis.is morfis.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070122172133/http://www.morfis.is/ |date=2007-01-22 }}
{{s|1984}}
[[Flokkur:Keppnir íslenskra framhaldsskóla]]
f1ceuvfrgya8fkf8vc9nt97f6mi1faq
1923020
1923018
2025-07-09T18:36:36Z
Sv1floki
44350
1923020
wikitext
text/x-wiki
{{hreingera}}
{| class="wikitable" style="float: right;margin-left: 2em;"
|-
| Stofnað: || [[1984]] ([[1983]])
|-
| Tegund: || [[Rökræða]], [[málflutningur]]
|-
| Formaður: || Anton Björn Mayböck Helgason, MR
|-
| Framkvæmdastjóri: || Þorgils Máni Jónsson, Kvennó
|}
'''MORFÍS''' eða '''Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi''', er ein af þremur stærstu keppnum sem framhaldsskólar á Íslandi taka þátt í sín á milli. Hinar eru [[Gettu betur]] og [[Söngkeppni framhaldsskólanna]].
Keppnin er með útsláttarfyrirkomulagi. Í hverri MORFÍS-viðureign takast á tvö keppnislið skipuð fjórum nemendum frá hvorum skóla. Þeir kallast liðsstjóri, frummælandi, meðmælandi og stuðningsmaður. Val á sigurvegara byggist á rökum liðanna, flutningi, svörum við rökfærslu andstæðinganna og hughrifum dómara.
Í hverri keppni eru þrír dómarar. Þeir einir geta hlotið dómararéttindi í MORFÍS sem fara á dómaranámskeið MORFÍS sem haldið er af framkvæmdastjórn MORFÍS ár hvert. Áður en því var breytt í lögum haustið 2006 hlutu þeir einnig dómararéttindi sem kepptu í MORFÍS. Lagabreytingin er ekki afturvirk svo þeir hafa enn dómararéttindi sem höfðu þau fyrir lagabreytinguna.
MORFÍS hefur verið með mjög föstu sniði undanfarin ár en raddir þess efnis að fyrirkomulagi keppninnar skuli breytt, til dæmis með breytingum á dómblaði, verða sífellt háværari.
==Saga keppninnar==
Veturinn 1983 til 1984 höfðu átta framhaldsskólar staðið að ''Ræðukeppni framhaldsskólanna á höfuðborgarsvæðinu'' (RFH). Hún þótti heppnast vel og vakti mikla athygli. Í framhaldi af því fóru framhaldsskólar á landsbyggðinni fram á aðild og var MORFÍS stofnað sumarið 1984.
Fyrir 1983 var lítil hefði fyrir ræðukeppnum í framhaldsskólum ef frá eru taldir [[Menntaskólinn í Reykjavík|MR]] og [[Verzlunarskóli Íslands|VÍ]] sem höfðu att kappi árlega um árabil og kallað til dómara frá [[Junior Chamber]]-hreyfingunni (sem á þeim tíma notaði aðeins skammstöfunina JC). Haustið 1983 leitaði framkvæmdaráð RFH til JC-hreyfingarinnar um að annast dómgæslu og tóku tveir tengiliðir frá JC Reykjavík að sér að annast hana en öll framkvæmd var í höndum fulltrúa framhaldsskólanna. Þegar líða tók á veturinn fóru að birtast viðtöl við fulltrúa JC í ljósvakamiðlum og á prenti þar sem þeir kváðust hafa átt frumkvæði að stofnun keppninnar og síðan annast alla framkvæmd hennar. Olli þetta mikilli reiði meðal framhaldsskólanema. <ref>Þór Jónsson (1985, 20. júní). „Skylt er að hafa það sem sannara reynist“. ''Morgunblaðið'' 50. bls. 13 ([http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=120132&pageId=1613964&lang=is&q=B%E1r%F0%20%C1rna Tímarit.is]).</ref>
Þegar MORFÍS var formlega stofnað í ágúst 1984 virtist ekki ætla að verða úr samvinnu. Nemendur vildu ekki líða sams konar framferði JC og hafði verið árið áður þegar JC eignaði sér heiður af keppninni. Þá bárust skilaboð frá JC um að þeir vildu gjarna sinna dómgæslu áfram, þeir lofuðu betri framkomu og að þeir myndu alfarið skipta um tengiliði við skólana. Þetta var samþykkt með semingi og þá þannig að samtökin legðu aðeins til oddadómara ef skólarnir myndu sjálfir þjálfa fólk til að vera meðdómendur. Þrátt fyrir það héldu JC-menn áfram að eigna sér heiðurinn af keppninni. Á landsþingi MORFÍS á Sauðárkróki 1985 var samþykkt að slíta á öll samskipti við JC-hreyfinguna en stofna þess í stað oddadómararáð skipað útskrifuðum fyrrverandi keppendum og dómurum úr framhaldsskólunum. Eftir það var útskrifaður nemandi oddadómari í hverri keppni en meðdómendur enn við nám í framhaldsskóla.
==Þekktir einstaklingar sem tekið hafa þátt í MORFÍS ==
Margir þátttakendur í MORFÍS hafa síðan orðið áberandi í stjórnmálum, fjölmiðlum og menningarlífi. Meðal þekktra einstaklinga sem tekið hafa þátt í keppninni má nefna [[Benedikt Erlingsson]], [[Björn Bragi Arnarsson|Björn Braga Arnarsson]], [[Dagur B. Eggertsson|Dag B. Eggertsson]] , [[Davíð Þór Jónsson]], [[Dóri DNA|Halldór Laxness Halldórsson]], [[Guðmundur Steingrímsson|Guðmund Steingrímsson]], [[Gísli Marteinn Baldursson|Gísla Martein Baldursson]], [[Helgi Hjörvar|Helga Hjörvar]], [[Illugi Gunnarsson|Illuga Gunnarsson]], [[Stefán Eiríksson]], [[Rúnar Freyr Gíslason|Rúnar Frey Gíslason]], [[Saga Garðarsdóttir|Sögu Garðarsdóttur]] og [[JóiPé og Króli|Króla]].
== Fyrirkomulag ==
===Dómarar===
Í venjulegri MORFÍSkeppni eru þrír dómarar með dómararéttindi frá stjórn MORFÍS. Þar til nýlega fengu allir sem tóku þátt í MORFÍS dómararéttindi, auk þeirra sem stóðust árlegt dómaranámskeið MORFÍS. Árið 2006 var lögum MORFÍS breytt á þá vegu að aðeins þeir sem standast dómaranámskeið Morfís hljóta dómararéttindi, áður höfðu þátttakendur einnig hlotið dómararéttindi.
Í hverri keppni er einn oddadómari. Löggildir oddadómarar hafa dómararéttindi frá MORFÍS og hafa lokið stúdentsprófi. Oddadómari situr í miðju dómarahópsins, gefur ræðumönnum refsistig á sínu dómblaði og tilkynnir úrslit í lok keppni. Í úrslitum MORFÍS kveða lög á um að allir dómarar skuli vera oddadómarar.
Ræðuþjálfarar og ræðulið koma sér saman um þessa þrjá dómara. Samkvæmt nýjum lögum MORFÍS (frá haustinu 2006) skal stjórn MORFÍS úthluta hlutlausum dómurum ef liðum hefur ekki tekist að koma sér saman um þrjá dómara þegar fjórir tímar eru til keppni. Til þessa ákvæðis hefur þurft að grípa ítrekað síðan þá.
Eftir að allir ræðumenn hafa lokið máli sínu, dómarar gefið einkunn fyrir alla liði hjá báðum ræðum allra ræðumanna og fundarstjóri sagt til um að eiginlegri keppni sé lokið, fara dómarar afsíðis og reikna úr stigum sínum í svokölluðu dómarahléi. Þar eru öll stig allra dómara lögð saman, refsistig dregin frá, og viðeigandi tölfræði reiknuð út. Að því loknu afhendir fundarstjóri oddadómara fundarstjórn og hann tilkynnir úrslitin í því sem nefnt er „oddadómararæða“. Í þessari ræðu eru heildarmunur liða, sigurlið og ræðumaður kvöldsins (stigahæsti ræðumaður kvöldsins) eða „ræðumaður Íslands“ ef um er að ræða úrslitakeppni Morfís. Þó hefur skapast hefð fyrir því að oddadómarar ræði daginn og veginn, gefi upp ógrynni af áhugaverðri eða óáhugaverðri tölfræði, gefi mat sitt á liðum og keppninni í heildinni, komi með athugasemdir og haldi áhorfendum og keppendum í heljargreipum spennu. Mjög misjafnt er, bæði hvað varðar lengd og eðli, hvernig oddadómarar flytja þessa oddadómararæðu og stundum mætti segja að henni svipi til uppistands.
===Dómblað og stigagjöf===
Hver um sig gefa dómararnir öllum ræðumönnum (frummælanda, meðmælanda og stuðningsmanni) einkunn frá 1-10 fyrir hvora ræðu í fjórum liðum. Oddadómari gefur, einn dómara, refsistig á sínu dómblaði og tilkynnir oft um fjölda refsistiga keppninnar í oddadómararæðu sinni. Venjulega eru heildarstig í Morfískeppni á bilinu 2000-3000 (3 dómarar * sex ræður * 4 liðir * einkunn á bilinu 1-10) en munur milli liða er allt frá örfáum stigum til nokkurra hundraða (stærsti munur Morfíssögunnar voru 1093 stig þar sem Kvennó sigraði FL árið 2018) svo misjafnt er hvort refsistig breyta úrslitum keppna. Frægt dæmi eru úrslit Morfís árið 2004 þegar lið Verzlunarskóla Íslands vann lið Menntaskólans við Hamrahlíð með einu stigi. Dæmdur munur var 3 stig, MH í hag, en einn ræðumaður MH ([[Dóri DNA]]) talaði sex sekúndum yfir tíma meðan ræðumenn Verzlunarskólans töluðu aðeins tveimur sekúndum yfir tíma.
Tveir tímaverðir, einn frá hvorum skóla, starfa við keppnina til að taka tíma ræðumanna og tilkynnir fundarstjóri tíma hvers ræðumanns eftir að dómarar hafa lokið við að dæma hann.
==== 1. Ræða ====
Í þessum lið er uppsetning og gæði ræðu metin. Þar spila rök, málfar, áhrifamáttur orða, skemmtanagildi og flæði stærst hlutverk. Morfísræður þykja oft hafa einkennandi stílbragð, oft eru myndlíkingar eða sögur hafnar í byrjun ræðu og þeim lokið í lok ræðu með meginmáli á milli. Hefð er fyrir því að inngangur og meginmál sé fyrir svarakafla og að honum loknum komi lokaorð með upphafsorðunum „góðir gestir“. Upphafsorðin er nánast alltaf „Fundarstjóri, dómarar, andmælendur og góðir gestir“ í fyrri ræðum en aðeins „Fundarstjóri“ í seinni ræðum og draga flestir dómarar ræðumenn niður ef svo er ekki. Einkunn í þessum lið er margfölduð með 4 við útreikning stiga í dómarahléi.
==== 2. Málflutningur ====
Í þessum lið er öryggi og flutningur ræðumannsins metin. Hvort hann horfir til fólksins eða niður á blaðið, hvernig handahreyfingar koma út, hversu skýrmæltur, sannfærandi, öruggur og áhrifaríkur flutningurinn og ræðumaðurinn er. Oft er hægt að sjá áhrif frá uppistandi, stjórnmálum, rappi, útvarpslestri, kennslu og fleiru í flutningi Morfísræðumanna. Einkunn í þessum lið er margfölduð með 3 við útreikning stiga í dómarahléi.
==== 3. Svör ====
Eitt af verkefnum ræðumanns er að svara rökum ræðumanna andstæðinganna, oftast í sérstökum svarakafla. Þetta þykir oft eitt vandasamasta verk ræðumanna og segir að margra mati mikið um eðli ræðumannsins. Svör eru bæði skrifuð fyrir fram og á staðnum. Í dag skrifa flest ræðulið mikið af svörum fyrir fram við þeim rökum sem þeir búast við að andstæðingarnir noti, oft skín þetta í gegn þar sem t.d. svara ræðumenn stundum rökum sem andstæðingarnir kannast ekki við að hafa komið með. Í þessum lið skipta gæði svara, rök, hnitmiðun, málfar, skemmtanagildi, öryggi flutnings, viðbrögð við ófyrirsjáanlegum rökum og þýðing þeirra fyrir rökræðuna í held mestu máli. Fyrri ræða frummælanda, framsöguræða keppninnar, inniheldur engin svör. Einkunn í þessum lið er margfölduð með 4 við útreikning stiga í dómarahléi.
==== 4. Geðþóttastuðull dómara ====
Þessi liður er að mestu leyti frjáls dómaranum. Einstök atriði eða persónulegar tilfinningar í garð ræðumannsins geta ráðið öllu fyrir þennan lið og margir dómarar veigra sér ekki við að setja „1“ eða „10“ í þennan lið við lítil tilefni. Hann er ætlaður sem einkunn á almennri tilfinningu dómarans fyrir ræðumanninum. Hvernig ræða, flutningur og svör var dómaranum að skapi og hversu góður honum þótti ræðumaðurinn á heildina litið. Þessi liður er stundum kallaður "Hughrif" og það nafn var notað á tillögu að nýju dómblaði. Deilt hefur verið um hvort gefa megi 0 í þessum lið, þar sem lög Morfís og leiðbeiningar stangast á. Einkunn í þessum lið er ekki margfölduð við útreikning stiga í dómarahléi.
==== Refsistig ====
Refsistig eru gefin ræðumönnum sem fara út fyrir tímamörk ræðu sinnar. Í framsöguræðu (fyrri ræðu frummælanda) eru þau tímamörk 4-5 mínútur en í öðrum ræðum keppninnar eru þau 3-4 mínútur. 1 refsistig er gefið fyrir hverja sekúndu sem hver ræðumaður fer yfir eða undir þessi tímamörk í ræðu sinni.
==== Meðalstig framsöguræðu ====
Frummælandi svarar ekki í fyrri ræðu sinni (framsöguræðu) og fær því ekki stig fyrir svör í þeirri ræðu. Til að vega upp á móti þessu var settur inn liður á dómblaðið sem deilir heildarstigum framsöguræðu í 2 (námundað upp ef hálf tala kemur upp) og bætir þeim við heildarstig ræðumannsins. Þessum stigum skal þó ekki bæta við heildarstig keppninnar en það mundi, ólíkt trú margra, geta haft áhrif á úrslit keppninnar. Ef framsöguræða annars liðs er hærra dæmd en hins liðsins eykst sá munur við að bæta meðalstigum framsöguræðu við. Hærra dæmd ræða fær hærri meðalstig. Þannig eykur þetta vægi frummælandans í keppninni og ef samanburður frummælanda var ekki í samræmi við samanburð liðanna getur það breytt úrslitum keppni. Síðan er álitamál hvort þessi áhrif eigi rétt á sér.
=== Breytingartillögur ===
Fyrstu ár Morfískeppninnar ríkti mikið ósætti með form keppninnar. Eftir það var dómblaði breytt og ríkti nokkuð almennt sátt um keppnina næstu 15 árin eða svo. Síðustu ár hafa síðan sprottið upp fleiri ágreiningsefni um form dómgæslu (dómblaðið), fjölda dómara og val þeirra.
==Sigurvegarar frá upphafi==
{{aðalgrein|Úrslit MORFÍS}}
<div class="floatright">
<br /><timeline>
ImageSize = width:250 height:500
PlotArea = left:45 right:0 bottom:20 top:20
AlignBars = early
DateFormat = yyyy
Period = from:1985 till:2025
TimeAxis = orientation:vertical
ScaleMajor = unit:year increment:1 start:1985
Colors=
id:FG value:green legend:FG
id:FB value:magenta legend:FB
id:MR value:yellow legend:MR
id:MS value:red legend:MS
id:MH value:purple legend:MH
id:MA value:redorange legend:MA
id:VI value:blue legend:VI
id:BH value:teal legend:BH
id:FLB value:pink legend:FLB
PlotData=
bar:Leaders width:25 mark:(line,black) align:left fontsize:M shift:(25,-5) anchor:middle
from:1985 till:1987 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:1987 till:1988 color:FG text:"[[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]"
from:1988 till:1989 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:1989 till:1990 color:MS text:"[[Menntaskólinn við Sund]]"
from:1990 till:1991 color:FG text:"[[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]"
from:1991 till:1994 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:1994 till:1996 color:MH text:"[[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]"
from:1996 till:1997 color:FB text:"[[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]]"
from:1997 till:1999 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:1999 till:2000 color:MA text:"[[Menntaskólinn á Akureyri]]"
from:2000 till:2001 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2001 till:2002 color:MA text:"[[Menntaskólinn á Akureyri]]"
from:2002 till:2003 color:MH text:"[[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]"
from:2003 till:2006 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2006 till:2007 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2007 till:2008 color:MH text:"[[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]"
from:2008 till:2009 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2009 till:2010 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2010 till:2011 color:MS text:"[[Menntaskólinn við Sund]]"
from:2011 till:2013 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2013 till:2014 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2014 till:2015 color:FLB text:"[[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]"
from:2015 till:2016 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2016 till:2017 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2017 till:2018 color:FLB text:"[[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]"
from:2018 till:2020 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2020 till:2021 color:FLB text:"[[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]"
from:2021 till:2022 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2022 till:2024 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2024 till:2025 color:MA text:"[[Menntaskólinn á Akureyri]]"
</timeline>
</div>
===Tölfræði sigurliða===
{| class="wikitable" style="text-align:left;"
|+ '''Fjöldi sigra í Morfís'''
!width="500" | Skóli
!align="left" width="35" | Titlar
!align="left" width="90" | Úrslitakeppnir kepptar
|-
| align="center" | [[Verzlunarskóli Íslands]]
|17
|23
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn í Reykjavík]]
| 10
| 15
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]
| 4
| 11
|-
| align="center" | [[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]
|3
|7
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn á Akureyri]]
| 3
| 4
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]
| 2
| 6
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Sund]]
| 2
|6
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]]
| 1
| 3
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskóli Suðurnesja]]
| 0
| 2
|-
| align="center" | [[Kvennaskólinn í Reykjavík]]
| 0
| 2
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn í Kópavogi]]
| 0
| 1
|-
| align="center" | [[Borgarholtsskóli]]
| 0
| 1
|}
{| class="wikitable" style="text-align:left;"
|+ '''Ræðumenn Íslands'''
!width="500" | Skóli
!align="left" width="130" | Titlar
|-
| align="center" | [[Verzlunarskóli Íslands]]
| 13*
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn í Reykjavík]]
| 8
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]
| 5
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]
| 4
|-
| align="center" | [[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]
| 4
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Sund]]
|3
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn á Akureyri]]
| 2
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]]
| 1*
|-
|align="left" colspan="6" | *''Árið 1996 urðu tveir ræðumenn Íslands, annar úr FB og hinn úr VÍ''
|}
== Tilvísanir ==
<references/>
== Tenglar ==
* [http://www.morfis.is morfis.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070122172133/http://www.morfis.is/ |date=2007-01-22 }}
{{s|1984}}
[[Flokkur:Keppnir íslenskra framhaldsskóla]]
bylkk6sd5hjxli0xpds48tv9l89wxa3
1923047
1923020
2025-07-10T09:56:32Z
Sv1floki
44350
1923047
wikitext
text/x-wiki
{{hreingera}}
{| class="wikitable" style="float: right;margin-left: 2em;"
|-
| Stofnað: || [[1984]] ([[1983]])
|-
| Tegund: || [[Rökræða]], [[málflutningur]]
|-
| Formaður: || Anton Björn Mayböck Helgason, MR
|-
| Framkvæmdastjóri: || Þorgils Máni Jónsson, Kvennó
|}
'''MORFÍS''' eða '''Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi''', er ein af þremur stærstu keppnum sem framhaldsskólar á Íslandi taka þátt í sín á milli. Hinar eru [[Gettu betur]] og [[Söngkeppni framhaldsskólanna]].
Keppnin er með útsláttarfyrirkomulagi. Í hverri MORFÍS-viðureign takast á tvö keppnislið skipuð fjórum nemendum frá hvorum skóla. Þeir kallast liðsstjóri, frummælandi, meðmælandi og stuðningsmaður. Val á sigurvegara byggist á rökum liðanna, flutningi, svörum við rökfærslu andstæðinganna og hughrifum dómara.
Í hverri keppni eru þrír dómarar. Þeir einir geta hlotið dómararéttindi í MORFÍS sem fara á dómaranámskeið MORFÍS sem haldið er af framkvæmdastjórn MORFÍS ár hvert. Áður en því var breytt í lögum haustið 2006 hlutu þeir einnig dómararéttindi sem kepptu í MORFÍS. Lagabreytingin er ekki afturvirk svo þeir hafa enn dómararéttindi sem höfðu þau fyrir lagabreytinguna.
MORFÍS hefur verið með mjög föstu sniði undanfarin ár en raddir þess efnis að fyrirkomulagi keppninnar skuli breytt, til dæmis með breytingum á dómblaði, verða sífellt háværari.
==Saga keppninnar==
Veturinn 1983 til 1984 höfðu átta framhaldsskólar staðið að ''Ræðukeppni framhaldsskólanna á höfuðborgarsvæðinu'' (RFH). Hún þótti heppnast vel og vakti mikla athygli. Í framhaldi af því fóru framhaldsskólar á landsbyggðinni fram á aðild og var MORFÍS stofnað sumarið 1984.
Fyrir 1983 var lítil hefði fyrir ræðukeppnum í framhaldsskólum ef frá eru taldir [[Menntaskólinn í Reykjavík|MR]] og [[Verzlunarskóli Íslands|VÍ]] sem höfðu att kappi árlega um árabil og kallað til dómara frá [[Junior Chamber|Junior Chamber hreyfingunni]] (sem á þeim tíma notaði aðeins skammstöfunina JC). Haustið 1983 leitaði framkvæmdaráð RFH til JC-hreyfingarinnar um að annast dómgæslu og tóku tveir tengiliðir frá JC Reykjavík að sér að annast hana en öll framkvæmd var í höndum fulltrúa framhaldsskólanna. Þegar líða tók á veturinn fóru að birtast viðtöl við fulltrúa JC í ljósvakamiðlum og á prenti þar sem þeir kváðust hafa átt frumkvæði að stofnun keppninnar og síðan annast alla framkvæmd hennar. Olli þetta mikilli reiði meðal framhaldsskólanema. <ref>Þór Jónsson (1985, 20. júní). „Skylt er að hafa það sem sannara reynist“. ''Morgunblaðið'' 50. bls. 13 ([http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=120132&pageId=1613964&lang=is&q=B%E1r%F0%20%C1rna Tímarit.is]).</ref>
Þegar MORFÍS var formlega stofnað í ágúst 1984 virtist ekki ætla að verða úr samvinnu. Nemendur vildu ekki líða sams konar framferði JC og hafði verið árið áður þegar JC eignaði sér heiður af keppninni. Þá bárust skilaboð frá JC um að þeir vildu gjarna sinna dómgæslu áfram, þeir lofuðu betri framkomu og að þeir myndu alfarið skipta um tengiliði við skólana. Þetta var samþykkt með semingi og þá þannig að samtökin legðu aðeins til oddadómara ef skólarnir myndu sjálfir þjálfa fólk til að vera meðdómendur. Þrátt fyrir það héldu JC-menn áfram að eigna sér heiðurinn af keppninni. Á landsþingi MORFÍS á Sauðárkróki 1985 var samþykkt að slíta á öll samskipti við JC-hreyfinguna en stofna þess í stað oddadómararáð skipað útskrifuðum fyrrverandi keppendum og dómurum úr framhaldsskólunum. Eftir það var útskrifaður nemandi oddadómari í hverri keppni en meðdómendur enn við nám í framhaldsskóla.
==Þekktir einstaklingar sem tekið hafa þátt í MORFÍS ==
Margir þátttakendur í MORFÍS hafa síðan orðið áberandi í stjórnmálum, fjölmiðlum og menningarlífi. Meðal þekktra einstaklinga sem tekið hafa þátt í keppninni má nefna [[Benedikt Erlingsson]], [[Björn Bragi Arnarsson|Björn Braga Arnarsson]], [[Dagur B. Eggertsson|Dag B. Eggertsson]] , [[Davíð Þór Jónsson]], [[Dóri DNA|Halldór Laxness Halldórsson]], [[Guðmundur Steingrímsson|Guðmund Steingrímsson]], [[Gísli Marteinn Baldursson|Gísla Martein Baldursson]], [[Helgi Hjörvar|Helga Hjörvar]], [[Illugi Gunnarsson|Illuga Gunnarsson]], [[Stefán Eiríksson]], [[Rúnar Freyr Gíslason|Rúnar Frey Gíslason]], [[Saga Garðarsdóttir|Sögu Garðarsdóttur]] og [[JóiPé og Króli|Króla]].
== Fyrirkomulag ==
===Dómarar===
Í venjulegri MORFÍSkeppni eru þrír dómarar með dómararéttindi frá stjórn MORFÍS. Þar til nýlega fengu allir sem tóku þátt í MORFÍS dómararéttindi, auk þeirra sem stóðust árlegt dómaranámskeið MORFÍS. Árið 2006 var lögum MORFÍS breytt á þá vegu að aðeins þeir sem standast dómaranámskeið Morfís hljóta dómararéttindi, áður höfðu þátttakendur einnig hlotið dómararéttindi.
Í hverri keppni er einn oddadómari. Löggildir oddadómarar hafa dómararéttindi frá MORFÍS og hafa lokið stúdentsprófi. Oddadómari situr í miðju dómarahópsins, gefur ræðumönnum refsistig á sínu dómblaði og tilkynnir úrslit í lok keppni. Í úrslitum MORFÍS kveða lög á um að allir dómarar skuli vera oddadómarar.
Ræðuþjálfarar og ræðulið koma sér saman um þessa þrjá dómara. Samkvæmt nýjum lögum MORFÍS (frá haustinu 2006) skal stjórn MORFÍS úthluta hlutlausum dómurum ef liðum hefur ekki tekist að koma sér saman um þrjá dómara þegar fjórir tímar eru til keppni. Til þessa ákvæðis hefur þurft að grípa ítrekað síðan þá.
Eftir að allir ræðumenn hafa lokið máli sínu, dómarar gefið einkunn fyrir alla liði hjá báðum ræðum allra ræðumanna og fundarstjóri sagt til um að eiginlegri keppni sé lokið, fara dómarar afsíðis og reikna úr stigum sínum í svokölluðu dómarahléi. Þar eru öll stig allra dómara lögð saman, refsistig dregin frá, og viðeigandi tölfræði reiknuð út. Að því loknu afhendir fundarstjóri oddadómara fundarstjórn og hann tilkynnir úrslitin í því sem nefnt er „oddadómararæða“. Í þessari ræðu eru heildarmunur liða, sigurlið og ræðumaður kvöldsins (stigahæsti ræðumaður kvöldsins) eða „ræðumaður Íslands“ ef um er að ræða úrslitakeppni Morfís. Þó hefur skapast hefð fyrir því að oddadómarar ræði daginn og veginn, gefi upp ógrynni af áhugaverðri eða óáhugaverðri tölfræði, gefi mat sitt á liðum og keppninni í heildinni, komi með athugasemdir og haldi áhorfendum og keppendum í heljargreipum spennu. Mjög misjafnt er, bæði hvað varðar lengd og eðli, hvernig oddadómarar flytja þessa oddadómararæðu og stundum mætti segja að henni svipi til uppistands.
===Dómblað og stigagjöf===
Hver um sig gefa dómararnir öllum ræðumönnum (frummælanda, meðmælanda og stuðningsmanni) einkunn frá 1-10 fyrir hvora ræðu í fjórum liðum. Oddadómari gefur, einn dómara, refsistig á sínu dómblaði og tilkynnir oft um fjölda refsistiga keppninnar í oddadómararæðu sinni. Venjulega eru heildarstig í Morfískeppni á bilinu 2000-3000 (3 dómarar * sex ræður * 4 liðir * einkunn á bilinu 1-10) en munur milli liða er allt frá örfáum stigum til nokkurra hundraða (stærsti munur Morfíssögunnar voru 1093 stig þar sem Kvennó sigraði FL árið 2018) svo misjafnt er hvort refsistig breyta úrslitum keppna. Frægt dæmi eru úrslit Morfís árið 2004 þegar lið Verzlunarskóla Íslands vann lið Menntaskólans við Hamrahlíð með einu stigi. Dæmdur munur var 3 stig, MH í hag, en einn ræðumaður MH ([[Dóri DNA]]) talaði sex sekúndum yfir tíma meðan ræðumenn Verzlunarskólans töluðu aðeins tveimur sekúndum yfir tíma.
Tveir tímaverðir, einn frá hvorum skóla, starfa við keppnina til að taka tíma ræðumanna og tilkynnir fundarstjóri tíma hvers ræðumanns eftir að dómarar hafa lokið við að dæma hann.
==== 1. Ræða ====
Í þessum lið er uppsetning og gæði ræðu metin. Þar spila rök, málfar, áhrifamáttur orða, skemmtanagildi og flæði stærst hlutverk. Morfísræður þykja oft hafa einkennandi stílbragð, oft eru myndlíkingar eða sögur hafnar í byrjun ræðu og þeim lokið í lok ræðu með meginmáli á milli. Hefð er fyrir því að inngangur og meginmál sé fyrir svarakafla og að honum loknum komi lokaorð með upphafsorðunum „góðir gestir“. Upphafsorðin er nánast alltaf „Fundarstjóri, dómarar, andmælendur og góðir gestir“ í fyrri ræðum en aðeins „Fundarstjóri“ í seinni ræðum og draga flestir dómarar ræðumenn niður ef svo er ekki. Einkunn í þessum lið er margfölduð með 4 við útreikning stiga í dómarahléi.
==== 2. Málflutningur ====
Í þessum lið er öryggi og flutningur ræðumannsins metin. Hvort hann horfir til fólksins eða niður á blaðið, hvernig handahreyfingar koma út, hversu skýrmæltur, sannfærandi, öruggur og áhrifaríkur flutningurinn og ræðumaðurinn er. Oft er hægt að sjá áhrif frá uppistandi, stjórnmálum, rappi, útvarpslestri, kennslu og fleiru í flutningi Morfísræðumanna. Einkunn í þessum lið er margfölduð með 3 við útreikning stiga í dómarahléi.
==== 3. Svör ====
Eitt af verkefnum ræðumanns er að svara rökum ræðumanna andstæðinganna, oftast í sérstökum svarakafla. Þetta þykir oft eitt vandasamasta verk ræðumanna og segir að margra mati mikið um eðli ræðumannsins. Svör eru bæði skrifuð fyrir fram og á staðnum. Í dag skrifa flest ræðulið mikið af svörum fyrir fram við þeim rökum sem þeir búast við að andstæðingarnir noti, oft skín þetta í gegn þar sem t.d. svara ræðumenn stundum rökum sem andstæðingarnir kannast ekki við að hafa komið með. Í þessum lið skipta gæði svara, rök, hnitmiðun, málfar, skemmtanagildi, öryggi flutnings, viðbrögð við ófyrirsjáanlegum rökum og þýðing þeirra fyrir rökræðuna í held mestu máli. Fyrri ræða frummælanda, framsöguræða keppninnar, inniheldur engin svör. Einkunn í þessum lið er margfölduð með 4 við útreikning stiga í dómarahléi.
==== 4. Geðþóttastuðull dómara ====
Þessi liður er að mestu leyti frjáls dómaranum. Einstök atriði eða persónulegar tilfinningar í garð ræðumannsins geta ráðið öllu fyrir þennan lið og margir dómarar veigra sér ekki við að setja „1“ eða „10“ í þennan lið við lítil tilefni. Hann er ætlaður sem einkunn á almennri tilfinningu dómarans fyrir ræðumanninum. Hvernig ræða, flutningur og svör var dómaranum að skapi og hversu góður honum þótti ræðumaðurinn á heildina litið. Þessi liður er stundum kallaður "Hughrif" og það nafn var notað á tillögu að nýju dómblaði. Deilt hefur verið um hvort gefa megi 0 í þessum lið, þar sem lög Morfís og leiðbeiningar stangast á. Einkunn í þessum lið er ekki margfölduð við útreikning stiga í dómarahléi.
==== Refsistig ====
Refsistig eru gefin ræðumönnum sem fara út fyrir tímamörk ræðu sinnar. Í framsöguræðu (fyrri ræðu frummælanda) eru þau tímamörk 4-5 mínútur en í öðrum ræðum keppninnar eru þau 3-4 mínútur. 1 refsistig er gefið fyrir hverja sekúndu sem hver ræðumaður fer yfir eða undir þessi tímamörk í ræðu sinni.
==== Meðalstig framsöguræðu ====
Frummælandi svarar ekki í fyrri ræðu sinni (framsöguræðu) og fær því ekki stig fyrir svör í þeirri ræðu. Til að vega upp á móti þessu var settur inn liður á dómblaðið sem deilir heildarstigum framsöguræðu í 2 (námundað upp ef hálf tala kemur upp) og bætir þeim við heildarstig ræðumannsins. Þessum stigum skal þó ekki bæta við heildarstig keppninnar en það mundi, ólíkt trú margra, geta haft áhrif á úrslit keppninnar. Ef framsöguræða annars liðs er hærra dæmd en hins liðsins eykst sá munur við að bæta meðalstigum framsöguræðu við. Hærra dæmd ræða fær hærri meðalstig. Þannig eykur þetta vægi frummælandans í keppninni og ef samanburður frummælanda var ekki í samræmi við samanburð liðanna getur það breytt úrslitum keppni. Síðan er álitamál hvort þessi áhrif eigi rétt á sér.
=== Breytingartillögur ===
Fyrstu ár Morfískeppninnar ríkti mikið ósætti með form keppninnar. Eftir það var dómblaði breytt og ríkti nokkuð almennt sátt um keppnina næstu 15 árin eða svo. Síðustu ár hafa síðan sprottið upp fleiri ágreiningsefni um form dómgæslu (dómblaðið), fjölda dómara og val þeirra.
==Sigurvegarar frá upphafi==
{{aðalgrein|Úrslit MORFÍS}}
<div class="floatright">
<br /><timeline>
ImageSize = width:250 height:500
PlotArea = left:45 right:0 bottom:20 top:20
AlignBars = early
DateFormat = yyyy
Period = from:1985 till:2025
TimeAxis = orientation:vertical
ScaleMajor = unit:year increment:1 start:1985
Colors=
id:FG value:green legend:FG
id:FB value:magenta legend:FB
id:MR value:yellow legend:MR
id:MS value:red legend:MS
id:MH value:purple legend:MH
id:MA value:redorange legend:MA
id:VI value:blue legend:VI
id:BH value:teal legend:BH
id:FLB value:pink legend:FLB
PlotData=
bar:Leaders width:25 mark:(line,black) align:left fontsize:M shift:(25,-5) anchor:middle
from:1985 till:1987 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:1987 till:1988 color:FG text:"[[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]"
from:1988 till:1989 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:1989 till:1990 color:MS text:"[[Menntaskólinn við Sund]]"
from:1990 till:1991 color:FG text:"[[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]"
from:1991 till:1994 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:1994 till:1996 color:MH text:"[[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]"
from:1996 till:1997 color:FB text:"[[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]]"
from:1997 till:1999 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:1999 till:2000 color:MA text:"[[Menntaskólinn á Akureyri]]"
from:2000 till:2001 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2001 till:2002 color:MA text:"[[Menntaskólinn á Akureyri]]"
from:2002 till:2003 color:MH text:"[[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]"
from:2003 till:2006 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2006 till:2007 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2007 till:2008 color:MH text:"[[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]"
from:2008 till:2009 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2009 till:2010 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2010 till:2011 color:MS text:"[[Menntaskólinn við Sund]]"
from:2011 till:2013 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2013 till:2014 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2014 till:2015 color:FLB text:"[[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]"
from:2015 till:2016 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2016 till:2017 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2017 till:2018 color:FLB text:"[[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]"
from:2018 till:2020 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2020 till:2021 color:FLB text:"[[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]"
from:2021 till:2022 color:VI text:"[[Verzlunarskóli Íslands]]"
from:2022 till:2024 color:MR text:"[[Menntaskólinn í Reykjavík]]"
from:2024 till:2025 color:MA text:"[[Menntaskólinn á Akureyri]]"
</timeline>
</div>
===Tölfræði sigurliða===
{| class="wikitable" style="text-align:left;"
|+ '''Fjöldi sigra í Morfís'''
!width="500" | Skóli
!align="left" width="35" | Titlar
!align="left" width="90" | Úrslitakeppnir kepptar
|-
| align="center" | [[Verzlunarskóli Íslands]]
|17
|23
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn í Reykjavík]]
| 10
| 15
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]
| 4
| 11
|-
| align="center" | [[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]
|3
|7
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn á Akureyri]]
| 3
| 4
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]
| 2
| 6
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Sund]]
| 2
|6
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]]
| 1
| 3
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskóli Suðurnesja]]
| 0
| 2
|-
| align="center" | [[Kvennaskólinn í Reykjavík]]
| 0
| 2
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn í Kópavogi]]
| 0
| 1
|-
| align="center" | [[Borgarholtsskóli]]
| 0
| 1
|}
{| class="wikitable" style="text-align:left;"
|+ '''Ræðumenn Íslands'''
!width="500" | Skóli
!align="left" width="130" | Titlar
|-
| align="center" | [[Verzlunarskóli Íslands]]
| 13*
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn í Reykjavík]]
| 8
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Hamrahlíð]]
| 5
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]]
| 4
|-
| align="center" | [[Flensborgarskólinn í Hafnarfirði]]
| 4
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn við Sund]]
|3
|-
| align="center" | [[Menntaskólinn á Akureyri]]
| 2
|-
| align="center" | [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti]]
| 1*
|-
|align="left" colspan="6" | *''Árið 1996 urðu tveir ræðumenn Íslands, annar úr FB og hinn úr VÍ''
|}
== Tilvísanir ==
<references/>
== Tenglar ==
* [http://www.morfis.is morfis.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070122172133/http://www.morfis.is/ |date=2007-01-22 }}
{{s|1984}}
[[Flokkur:Keppnir íslenskra framhaldsskóla]]
eq63rcmv17w1sf0y8rnjpnh6judt0zs
Akureyrarkirkja
0
30872
1923002
1894193
2025-07-09T12:39:29Z
Berserkur
10188
/* Prestar kirkjunnar */
1923002
wikitext
text/x-wiki
{{Coord|65|40|47.64|N|18|5|26.88|W|display=title}}
{{Kirkja
| mynd = Akureyrarkirkja - panoramio (1).jpg
| staður =
| dags =
| ljósmyndari=
| prestur = Svavar Alfreð Jónsson, Jóna Lísa Þorsteinsdóttir, Hildur Eir Bolladóttir og Sunna Dóra Möller
| byggingarár =
| vígsluár = 1940
| breytingar =
| kirkjugarður =
| tímabil =
| arkitekt = Guðjón Samúelsson
| tækni =
| efni =Steypa
| stærð =
| turn =
| hlið =
| kór =
| skip =
| predikunarstóll =
| skírnarfontur = Eftirgerð eftir fyrirmynd Bertels Thorvaldsens
| altari =
| sæti =
| annað =
| flokkur =
|}}
'''Akureyrarkirkja''' er [[kirkja]] á [[Akureyri]], vígð árið [[1940]]. Hún tilheyrir [[Þjóðkirkja Íslands|Þjóðkirkjunni]] og er í [[Eyjafjarðarprófastsdæmi]]. Kirkjan var teiknuð af [[Guðjón Samúelsson|Guðjóni Samúelssyni]], þáverandi [[Húsameistari ríkisins|húsameistara ríkisins]]. Á svölum [[kirkjuskip]]sins eru [[lágmynd]]ir eftir [[Ásmundur Sveinsson|Ásmund Sveinsson]]. [[Skírnarfontur]] kirkjunnar er gerður eftir fyrirmynd [[Bertel Thorvaldsen|Bertels Thorvaldsens]]. Árið 2022 var ákveðið að kenna kirkjuna við [[Matthías Jochumsson]], þjóðskáld og sóknarprest hennar <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/11/12/akureyrarkirkja-kennd-vid-matthias-jochumsson Akureyrarkirkja kennd við Matthías Jochumsson] RÚV, sótt 12/11 2022</ref>
==Prestar kirkjunnar==
Prestar Akureyrarkirkju eru þrír :
* Séra Hildur Eir Bolladóttir, sóknarprestur
* Aðalsteinn Þorvaldsson, prestur
* Jóhanna Gísladóttir, prestur
==Nánari lýsing kirkjunnar==
Akureyrarkirkja var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni, þáverandi húsameistara ríkisins. Lengi var talið að miðgluggi kirkjunnar væri kominn úr kirkju á [[Coventry]] á [[England]]i sem var eyðilögð í [[síðari heimsstyrjöldin]]ni<ref>[https://www.bbc.co.uk/mediacentre/latestnews/2014/great-glass-mystery The mystery of Coventry Cathedral's Victorian stained glass windows revealed on BBC One West Midlands]</ref>. Á svölum kirkjuskipsins eru lágmyndir eftir Ásmund Sveinsson. Skírnarfontur kirkjunnar er gerður eftir fyrirmynd Bertels Thorvaldsens.
Aðrir gluggar eru hannaðir og gerðir hjá J. Wippel & Co. í Exeter, í Devon héraði á Englandi. Kórgluggarnir sýna atburði frá boðun Maríu til skírnar Jesús, og táknmyndir guðspjallamannanna og Krists. Gluggar í kirkjuskipinu sýna atvik úr lífi Jesú, frá freistingunni til uppstigningarinnar. Minn myndirnar eru úr íslenskri kirkjusögu en átta þeirra eru teiknaðar af Kristni G. Jóhannssyni.
Altaristaflan yfir skírnarfonti er úr fyrstu kirkjunni sem reist var á Akureyri 1863. Það var Edvard Lehman danskur listamaður sem málaði hana og var hún færð kirkjunni að gjöf árið 1867.
Skírnarfontur kirkjunnar er eftirmynd af skírnarfonti Frúarkirkjunnar í Kaupmannahöfn. Hann er gerður úr hvítum marmara frá Ítalíu af Corrado Vigni.
Ljósakross og predikunarstóll er skreyttur íslensku silfurbergi.
Í kirkjunni eru tvær myndir málaðar af Kristínu Matthíasson sem sýna boðun Maríu og fæðingu frelsarans.
Lágmyndir á sönglofti kirkjunnar eru gerðar af Ásmundi Sveinssyni myndhöggvara og sýna atburði úr lífi Jesú: Fæðing, Jesú tólf ára í musterinu, Fjallræðan, Jesú blessar börnin, Jesú læknar sjúka, Jesú lífgar dáinn og Jesú eftir krossfestinguna.
==Heimild==
* {{Vefheimild|url=http://www.akureyri.is/thjonusta/kirkjur/fnr/95|titill=Akureyri.is - Akureyrarkirkja|mánuðurskoðað=29. ágúst|árskoðað=2006}}
* [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20100409195517/www.visitakureyri.is/IS/ahugavert/ahugaverdirstadir/nr/13113 Kynningarbæklingur um Akureyrarkirkju]
* [http://www.nat.is/Kirkjur/Kirkjur%20akureyrarkirkja.htm nat.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110926190251/http://www.nat.is/Kirkjur/Kirkjur%20akureyrarkirkja.htm |date=2011-09-26 }}
==Tilvísanir==
<references/>
==Tengill==
*[http://www.akirkja.is Vefsíða Akureyrarkirkju] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090326082032/http://www.akirkja.is/ |date=2009-03-26 }}
*[http://kirkjukort.net/kirkjur/akureyrarkirkja_0364.html Akureyrarkirkja á kirkjukort.net] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110819114220/http://kirkjukort.net/kirkjur/akureyrarkirkja_0364.html |date=2011-08-19 }}
*[[Kór Akureyrarkirkju]]
{{Friðuð hús á Norðurlandi}}
[[Flokkur:Kirkjur á Íslandi]]
[[Flokkur:Akureyri]]
[[Flokkur:Byggingar eftir Guðjón Samúelsson]]
{{s|1940}}
eiq9znrfvxarzfnesuabxphlnabrr0v
Háskólinn á Bifröst
0
31132
1923010
1859107
2025-07-09T16:04:21Z
Андрей Бондарь
47843
Magister leges
1923010
wikitext
text/x-wiki
{{Háskóli|
Nafn=Háskólinn á Bifröst|
Merki=BifröstLogo.jpg|
Stofnár=1918|
Gerð=Sjálfseignarstofnun|
Rektor=Margrét Jónsdóttir Njarðvík|
Nemendur=937|
Staður=Bifröst|
Land=Ísland|
Vefsíða=http://www.bifrost.is|
}}
[[Mynd:Bifrost uni.jpg|thumb|Bifröst.]]
'''Háskólinn á Bifröst''' áður '''Samvinnuskólinn''' eða '''Samvinnuskólinn Bifröst''' er [[Ísland|íslenskur]] [[háskóli]] staðsettur í [[Norðurárdalur (Borgarfirði)|Norðurárdal]] í [[Borgarbyggð]], inn af [[Borgarfjörður|Borgarfirði]]. Í kringum skólann hefur myndast lítið [[þorp]], [[Bifröst (þorp)|Bifröst]], þar sem búa um 200 manns.
Skólinn var stofnaður árið [[1918]] undir nafninu Samvinnuskólinn og var þá staðsettur í [[Reykjavík]]. Skólinn var rekinn af [[Samband íslenskra samvinnufélaga|Sambandi íslenskra samvinnufélaga]] og var ætlaður fyrir meðlimi samvinnuhreyfingarinnar. Fyrsti skólastjórinn var [[Jónas Jónsson frá Hriflu]]. Hann var mótaður eftir fyrirmynd [[Ruskin College]], [[Oxford]] í [[England]]i, þar sem Jónas hafði sjálfur numið. Skólinn flutti árið [[1955]] í land Hreðarvatns í Norðurárdalnum. Það var svo árið [[1988]] að skólinn var gerður formlega að skóla á háskólastigi. Skólinn hefur gengið í gegnum nokkrar nafnabreytingar, en hann hefur, auk fyrsta nafnsins (Samvinnuskólinn) og þess núverandi (Háskólinn á Bifröst) heitið Samvinnuháskólinn og Viðskiptaháskólinn á Bifröst. Skólinn hefur verið sjálfseignarstofnun síðan árið [[1990]] en fyrir það var hann deild innan SÍS.
Núverandi rektor er Margrét Jónsdóttir Njarðvík en hún tók við embætti árið 2020 þegar Vilhjálmur Egilsson lét af störfum þegar hann hafði gegnt embættinu í sjö ár, frá árinu 2013. Við skólann stunda rúmlega 900 manns nám og býr um 10% þeirra á stúdentagörðum í þorpinu. Skólanum er skipt upp í tvær deildir; félagsvísinda- og lagadeild og viðskiptadeild. Þar að auki er til staðar Háskólagátt, sem er hugsuð sem undurbúningur undir nám í grunndeildum háskólans. Skólinn útskrifar nemendur með eftirtaldar gráður: [[BS]], [[BA]], [[MS (námsgráða)|MS]], [[MA (námsgráða)|MA]] og [[Magister leges|ML]].
== Samvinnuskólinn frá stofnun til 1990 ==
Árið [[1912]] hefjast fyrirlestraferðir og námskeið [[Sigurður Jónsson í Ystafelli|Sigurðar Jónssonar í Ystafelli]] fyrir samvinnufélögin og þann [[12. ágúst]] [[1918]] samþykkir stjórn [[SÍS]] að halda skóla fyrir samvinnumenn og er [[Jónas Jónsson]] frá Hriflu ráðinn skólastjóri og hefst skólahaldið í Reykjavík [[3. desember]] [[1918]]. Skólinn var tveggja ára námsbraut þar til að framhaldsdeild tók til starfa árið [[1950]]. Vorið [[1955]] lætur Jónas Jónsson af störfum skólastjóra og Guðmundur Sveinsson tekur við og þá um sumarið er skólinn er fluttur frá Reykjavík að [[Bifröst (þorp)|Bifröst]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]] og verður þar [[heimavistarskóli]]. Árið [[1973]] tók Framhaldsdeild til starfa í Reykjavík og var það námsbraut til stúdentsprófs. Árið [[1977]] var skólanum falið að sjá um starfsfræðslunámskeið fyrir samvinnuhreyfinguna. Árið [[1986]] verður Samvinnuskólaprófið [[stúdentspróf]] og verður þá tveggja ára námsbraut skólans miðuð við tvö síðari ár framhaldsskólastigs. Árið [[1988]] verður skólinn sérskóli á háskólastigi og í ársbyrjun [[1990]] verður skólinn [[sjálfseignarstofnun]] undir nafninu Samvinnuháskólinn. Námið í Samvinnuskólanum var tengt menntahugsjón [[lýðháskólahreyfin]]gar og [[Nikolai Frederik Severin Grundtvig|Grundtvigs]] og áhrifum frá [[Ruskin College]] í [[Oxford]] en aðlagað að þörfum Íslendinga fyrir verslunarnám og félagsmálafræðslu í samvinnuanda.<ref>Jón Sigurðsson, <span dir="ltr">Bifrastarævintýrið og Jónasarskólinn : skerfur og saga Samvinnuskólans og Samvinnuháskólans frá upphafi til 1998, Samvinnuháskólinn á Bifröst, 1999</span>
</ref>
== Skólastjórnar og rektorar Bifrastar frá upphafi ==
[[Jónas Jónsson frá Hriflu]] 1918 - 1955 <br />
[[Guðmundur Sveinsson]] 1955 - 1974 <br />
[[Haukur Ingibergsson]] 1974 - 1981 <br />
[[Jón Sigurðsson (f. 1946)|dr. Jón Sigurðsson]] 1981 - 1991 <br />
[[Vésteinn Benediktsson]] 1991 - 1995 <br />
[[Jónas Guðmundsson (rektor)|Jónas Guðmundsson]] 1995 - 1999 <br />
[[Runólfur Ágústsson]] 1999 - 2006 <br />
[[Bryndís Hlöðversdóttir]] 2006 - 2007 <br />
[[Ágúst Einarsson|dr. Ágúst Einarsson]] 2007 - 2010 <br />
[[Magnús Árni Magnússon]] 2010 - 2011<br />
[[Bryndís Hlöðversdóttir]] 2011 - 2013<br />
[[Vilhjálmur Egilsson| dr. Vilhjálmur Egilsson]] 2013 - 2020 <br />
[[Margrét Jónsdóttir Njarðvík]] 2020 - <br />
== Tilvísanir ==
<references />
==Tenglar==
* [https://timarit.is/page/7186733?iabr=on#page/n6/mode/1up/search/%22Magnús%20Helgason%22 Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans 1. tölublað júní 1972.]
{{Háskólasnið}}
{{S|1918}}
[[Flokkur:Háskólar á Íslandi]]
anzwmxrwd2r59556xcvkh6ja9obj3ec
Laddi
0
31310
1923006
1922300
2025-07-09T15:02:20Z
37.119.175.17
/* Talsetning teiknimynda */
1923006
wikitext
text/x-wiki
{{Leikari
| nafn = Laddi
| mynd =
| myndastærð =
| myndalýsing =
| fæðingarnafn = Þórhallur Sigurðsson
| fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1947|1|20}}
| fæðingarstaður = {{ISL}} [[Hafnarfjörður]], [[Ísland]]
| dauðadagur =
| dauðastaður =
| önnurnöfn = Laddi
| virkur = 1970 - nú
| maki =
| félagi =
| börn = Marteinn<br />Ívar<br />Arnþór<br />[[Þórhallur Þórhallsson|Þórhallur]]
| foreldrar =
| heimili =
| vefsíða =
| helstuhlutverk = Doktor Saxi í ''[[Heilsubælið]]'' (1986); Salómon í ''[[Stella í orlofi]]'' (1986) og ''[[Stella í framboði]]'' (2002); Theódór Ólafsson í ''[[Magnús (kvikmynd)|Magnús]]'' (1989)
| edduverðlaun =
}}
'''Þórhallur Sigurðsson''' (f. 20. janúar 1947), best þekktur sem '''Laddi''', er [[Ísland|íslenskur]] [[leikari]], [[söngvari]], [[lagahöfundur]] og [[skemmtikraftur]]. Hann hefur gefið út plötur, leikið í kvikmyndum og tekið þátt í miklum fjölda skemmtiþátta sem handritshöfundur og leikari, t.d ''[[Heilsubælið|Heilsubælinu]]'', ''[[Imbakassinn|Imbakassanum]]'' og ''[[Spaugstofan|Spaugstofunni]]''. Einnig hefur hann leikið í mörgum ''[[áramótaskaup|Áramótaskaupum]]'' og tekið þátt í að semja þau. Hann hefur skapað fjöldann allan af persónum fyrir dagskrárgerð í [[Sjónvarpið|Sjónvarpinu]] og á [[Stöð 2]], eins og Þórð húsvörð (''[[Stundin okkar]]''), Eirík Fjalar (''[[Áramótaskaup 1980]]''), Saxa lækni (''Heilsubælið''), Skúla rafvirkja (''[[Allt í ganni]]''), Magnús bónda (''Spaugstofan''), Ho Si Mattana, Elsu Lund (''[[Á tali hjá Hemma Gunn]]''), Martein Mosdal, Dengsa hafnfirðing, Jón spæjó, Skrám, og svo framvegis. Kvikmyndir sem hann hefur leikið í eru meðal annars ''[[Stella í orlofi]]'', ''[[Stella í framboði]]'', ''[[Magnús (kvikmynd)|Magnús]]'', ''[[Regína (kvikmynd)|Regína]]'', ''[[Íslenski draumurinn]]'', ''[[Jóhannes (kvikmynd)|Jóhannes]]'', ''[[Ófeigur gengur aftur]]'' og fleiri. Hann hefur líka starfað mikið í leikhúsi, en frægustu hlutverk hans á þeim vettvangi eru líklega Fagin í ''[[Óliver Twist]]'' og tannlæknirinn í ''[[Litla hryllingsbúðin (söngleikur)|Litlu hryllingsbúðinni]]''.
== Ferill ==
Laddi var í tvíeykinu [[Halli og Laddi|Halla og Ladda]] ásamt bróður sínum Haraldi Sigurðssyni. Þeir bræður nutu gríðarlegra vinsælda á áttunda áratug tuttugustu aldar, þóttu ómissandi í skemmtiþáttum í sjónvarpi og gáfu út nokkrar hljómplötur með tónlist og gamanmálum. Þekktasta plata þeirra er líklega ''[[Látum sem ekkert C]]'', sem þeir gerðu ásamt [[Gísli Rúnar Jónsson|Gísla Rúnari Jónssyni]] árið 1976.
Laddi hóf tónlistarferil sinn sem trommari í hljómsveitinni [[Faxar|Föxum]]. Hann hefur samið fjölda laga og mörg þeirra hafa náð miklum vinsældum, til dæmis „Sandalar“, „Austurstræti“ og „Búkolla“, en útgefin lög hans og textar skipta tugum. Hann starfaði um tíma með hljómsveitunum [[Brunaliðið|Brunaliðinu]] og [[HLH-flokkurinn|HLH-flokknum]], en mest af tónlistarefni hans hefur komið út á sólóplötum eins og ''Einn voða vitlaus'' og ''Deió'', auk þess sem það er að finna á fjölmörgum safnplötum.
Á níunda áratugnum stofnuðu Halli og Laddi HLH-flokkinn ásamt [[Björgvin Halldórsson|Björgvini Halldórssyni]]. Hljómsveitin stældi útlit og tónlistarstíl rokktímans á 6. áratugnum og átti nokkra sívinsæla smelli eins og „Riddari götunnar“, „Seðill“ og „Í útvarpinu heyrði lag“.
Laddi tók þátt í stofnun Spaugstofunnar 1985 og starfaði með þeim hóp fyrstu árin. Hann skaut líka upp kollinum í seinni þáttum Spaugstofunnar, oftast sem gestaleikari, en veturinn 2013-14 tók hann þátt í heilli þáttaröð á Stöð 2. Hann hefur [[talsetning|talsett]] mikinn fjölda teiknimynda og kvikmynda og má þar nefna ''[[Aladdín (teiknimynd)|Aladdín]]'', ''[[Konungur ljónanna|Konung ljónanna]]'', ''[[Múlan]]'', ''[[Rústaðu þessu Ralph]]'', ''[[Frosinn]]'', ''[[Brakúla]]'' og margar fleiri. Þó var það ef til vill eftirtektarverðast þegar hann talsetti alla teiknimyndaþættina um [[strumparnir|Strumpana]] einn síns liðs frá 1985.
Árið 2007 setti Laddi upp sýninguna ''Laddi 6-tugur'' í Borgarleikhúsinu til að fagna sextugsafmæli sínu. Í byrjun áttu bara að vera 4 sýningar en vegna mikillar aðsóknar varð sýningin ein vinsælasta grínsýning sem sett hefur verið upp á Íslandi. Sex árum var sýningin ''Laddi lengir lífið'' sett upp í Hörpu. Þar sló Laddi enn á nýja strengi, afhjúpaði sjálfan sig og fortíð sína og leyfði áhorfendum að skyggnast inn í sálarlíf mannsins sem hafði skemmt þeim svo vel í öll þessi ár.
== Fjölskylda ==
Laddi á fjóra syni: Martein Böðvar, Ívar Örn, Arnþór Ara og [[Þórhallur Þórhallsson|Þórhall]], sem vann keppnina [[Fyndnasti maður Íslands]] árið 2007.<ref>{{cite journal|url=https://timarit.is/page/2950099|journal=Dagblaðið Vísir|number=15|year=1997|title=Þórhallur Sigurðsson - Laddi|page=62}}</ref><ref>{{cite journal|journal=Morgunblaðið|url=https://timarit.is/page/4158304?iabr=on|number=96|year=2007|page=47|title=Þórhallur fyndnastur}}</ref>
== Verk ==
=== Hljómplötur ===
{| class="wikitable sortable"
!Ár
!Hljómplata
!Hljómsveit
!Útgefandi
|-
|'''1976'''
|''Látum sem ekkert C''
|[[Halli og Laddi]]
|[[Ýmir (útgáfa)|Ýmir]]
|-
|'''1976'''
|''Jólastjörnur''
|[[Gunnar Þórðarson]]
|Ýmir
|-
|'''1977'''
|''Fyrr má nú aldeilis fyrrvera''
|[[Halli og Laddi]]
|[[Hljómplötuútgáfan]]
|-
|'''1978'''
|''Hlúnkur er þetta''
|[[Halli og Laddi]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1978'''
|''Úr öskunni í eldinn''
|[[Brunaliðið]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1978'''
|''Með eld í hjarta''
|[[Brunaliðið]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1979'''
|''Burt með reykinn''
|[[Brunaliðið]]
|Hljómplötuútgáfan og [[Tóbaksvarnarráð]]
|-
|'''1979'''
|''Í góðu lagi''
|[[HLH flokkurinn]]
|Skífan
|-
|'''1979'''
|''Glámur og Skrámur í sjöunda himni''
|
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1980'''
|''Umhverfis jörðina á 45 mínútum''
|[[Halli og Laddi]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1981'''
|''Deió''
|
|Steinar
|-
|'''1981'''
|''Laddi - Stór pönkarinn''
|
|Steinar
|-
|'''1982'''
|''Hurðaskellir og Stúfur staðnir að verki''
|
|Steinar
|-
|'''1983'''
|''Á túr (eða þannig séð)
|
|Skífan
|-
|'''1983'''
|''Allt í lagi með það''
|
|Steinar
|-
|'''1984'''
|''Jól í góðu lagi''
|[[HLH flokkurinn]]
|Steinar
|-
|'''1984'''
|''Í rokkbuxum og strigaskóm''
|[[HLH flokkurinn]]
|Steinar
|-
|'''1985'''
|''Einn voða vitlaus''
|
|Steinar
|-
|'''1987'''
|''Ertu búin að vera svona lengi?''
|
|Steinar
|-
|'''1989'''
|''Heima er best''
|[[HLH flokkurinn]]
|Skífan
|-
|'''1989'''
|''Einu sinni voru Halli & Laddi''
|[[Halli og Laddi]]
|Skífan
|-
|'''1990'''
|''Of feit fyrir mig''
|
|Skífan
|-
|'''1990'''
|''Bestu vinir aðal''
|
|Steinar
|-
|'''1991'''
|''Jólaball með Dengsa og félögum''
|
|Skífan
|-
|'''1995'''
|''Halli og Laddi í Strumpalandi''
|[[Halli og Laddi]]
|Skífan
|-
|'''2002'''
|''Royi Roggers''
|[[Halli og Laddi]]
|Íslenskir tónar
|-
|'''2005'''
|''Brot af því besta: Halli og Laddi''
|[[Halli og Laddi]]
|Íslenskir tónar
|-
|'''2006'''
|''Hver er sinnar kæfu smiður''
|
|Íslenskir tónar
|-
|'''2007'''
|''Jóla hvað?''
|
|Íslenskir tónar
|-
|'''2010'''
|''Bland í poka''
|
|Sena
|-
|'''2022'''
|''Það er aldeilis''
|
|Alda Music
|-
|'''2023'''
|''Snjókorn falla''
|
|Alda Music
|-
|}
=== Kvikmyndir og sjónvarpsþættir ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Kvikmynd/Þáttur
!Hlutverk
!Athugasemdir og verðlaun
|-
|'''1976'''
|[[Áramótaskaup 1976|''Áramótaskaup 1976'']]
|Ýmsir
|
|-
|'''1977'''
|''[[Undir sama þaki]]''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
| rowspan="2" |'''1980'''
|''[[Veiðiferðin]]''
|
|
|-
|''[[Áramótaskaup 1980]]''
|
|
|-
|'''1981'''
|''[[Jón Oddur og Jón Bjarni]]''
|
|
|-
| rowspan="2" | '''1982'''
|''[[Þættir úr félagsheimili]]''
|Nýlistamaður
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Áramótaskaup 1982]]''
|Ýmsir
|
|-
|'''1983'''
|''Hver er...''
|Sveinn
|Sjónvarpsmynd
|-
| rowspan="3" |'''1984'''
|''[[Gullsandur]]''
|Hljómsveitarstjóri
|
|-
|''[[Bíódagar]]''
|
|
|-
|''[[Áramótaskaup 1984]]''
|Ýmsir
|
|-
| rowspan="3" |'''1985'''
|''[[Hvítir mávar]]''
|Karl
|
|-
|''[[Löggulíf]]''
|Hilmar vatnsveitumaður
|
|-
|[[Áramótaskaup 1985|''Áramótaskaup 1985'']]
|Ýmsir
|
|-
| rowspan="3" |'''1986'''
|''[[Stella í orlofi]]''
|Salomon
|
|-
|''[[Heilsubælið]]''
|Ýmsir
|Sjónvarpsþættir
|-
|[[Áramótaskaup 1986|''Áramótaskaup 1986'']]
|Ýmsir
|
|-
|'''1987'''
|''[[Spaugstofan (1987)|Spaug til einhvers]]''
|Ýmsir
|Sjónvarpsþættir
|-
| rowspan="2" |'''1989'''
|[[Kristnihald undir Jökli (kvikmynd)|''Kristnihald undir jökli'']]
|Jódínus Álfberg
|
|-
|[[Magnús (kvikmynd)|''Magnús'']]
|Thedór Ólafsson
|
|-
|'''1991'''
|''[[Áramótaskaup 1991]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''1992'''
|''[[Ingaló]]''
|Landsambandsmaður 2
|
|-
|[[Ævintýri á Norðurslóðum|''Ævintýri á Norðurslóðum'']]
|Hestakaupandi
|
|-
|[[Karlakórinn Hekla|''Karlakórinn Hekla'']]
|Jón
|
|-
|'''1994'''
|''[[Bíódagar]]''
|Valdi
|
|-
| rowspan="2" |'''1995'''
|''[[Áramótaskaup 1995]]''
|
|
|-
|[[Einkalíf (kvikmynd)|''Einkalíf'']]
|Sigurður aðstoðarvarðstjóri
|
|-
|'''1996'''
|''[[Áramótaskaup 1996]]''
|
|
|-
|'''1997'''
|''[[Fornbókabúðin]]''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
|'''1998'''
|''[[Áramótaskaup 1998]]''
|
|
|-
|'''1999'''
|''[[Áramótaskaup 1999]]''
|
|
|-
| rowspan="2" |'''2000'''
|[[Íslenski draumurinn|''Íslenski draumurinn'']]
|Búðareigandi
|
|-
|''[[Ikíngut]]''
|Þjónn sýslumanns
|
|-
|'''2001'''
|[[Regína (kvikmynd)|''Regína'']]
|Jordan
|
|-
| rowspan="2" |'''2002'''
|[[Litla lirfan ljóta|''Litla lirfan ljóta'']]
|Maríuhænan
|Stuttmynd
|-
|[[Stella í framboði|''Stella í framboði'']]
|Salomon
|
|-
|'''2003'''
|''[[Áramótaskaup 2003]]''
|
|
|-
|'''2004'''
|''[[Áramótaskaup 2004]]''
|
|
|-
| rowspan="2" | '''2005'''
|''[[Kallakaffi]]''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Áramótaskaup 2005]]''
|
|
|-
|'''2006'''
|''[[Áramótaskaup 2006]]''
|
|
|-
|'''2007'''
|''[[Áramótaskaup 2007]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2008'''
|''[[Stóra planið]]''
|
|
|-
|''Svartir englar''
|Geir
|Sjónvarpsþættir
|-
|''Einu sinni var...''
|Herra Frímax
|Stuttmynd
|-
| rowspan="2" |'''2009'''
|[[Jóhannes (kvikmynd)|''Jóhannes'']]
|Jóhannes
|
|-
|''[[Bjarnfreðarson]]''
|Skólastjóri
|
|-
| rowspan="2" | '''2010'''
|''[[Steindinn okkar]]''
|
|
|-
|''[[Hæ Gosi]]''
|Reynir
|Sjónvarpsþættir
|-
| rowspan="5" |'''2011'''
|''[[Rokland]]''
|Keli
|
|-
|''[[Okkar eigin Osló]]''
|Havel
|
|-
|''L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra''
|Kiddi
|
|-
|''[[Algjör Sveppi og töfraskápurinn]]''
|
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2011]]''
|
|
|-
|'''2012'''
|''[[Svartur á leik]]''
|Búðareigandi
|
|-
| rowspan="4" |'''2013'''
|''[[Ófeigur gengur aftur]]''
|Ófeigur
|
|-
|''[[The Secret Life of Walter Mitty]]''
|Togaraskipstjóri
|
|-
|''Fólkið í blokkinni''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Áramótaskaup 2013]]''
|
|
|-
|'''2013-'''
'''2014'''
|''[[Spaugstofan]]''
|Ýmis hlutverk
|
|-
| rowspan="2" |'''2014'''
|''[[Harrý og Heimir]]: Morð eru til alls fyrst''
|Símon
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2014]]''
|
|
|-
|'''2015'''
|''[[Áramótaskaup 2015]]''
|
|
|-
| rowspan="2" |'''2016'''
|''[[Borgarstjórinn]]''
|Gunnar endurskoðandi
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Spaugstofan]]''
|Ýmis hlutverk
|Þátturinn "''Andspyrnuhreyfingin''"
|-
|'''2018'''
|''Fullir vasar''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2019'''
|''Monsurnar''
|Sindri
|Sjónvarpsþættir
|-
|[[Agnes Joy|''Agnes Joy'']]
|Gestur 1
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2019]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2020'''
|''Jarðarförin mín''
|Benedikt
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Amma Hófí]]''
|Pétur
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2020]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2022'''
|''Brúðkaupið mitt''
|Benedikt
|Sjónvarpsþættir
|-
|''Vitjanir''
|Logi
|
|-
|''Gary Grayman''
|Skuggalega veran
|Stuttmynd
|-
| rowspan="2" |'''2023'''
|''Arfurinn minn''
|Benedikt
|
|-
|[[Áramótaskaup 2023|''Áramótaskaup 2023'']]
|Hann sjálfur
|
|}
=== Talsetning teiknimynda ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Kvikmynd
!Hlutverk
!Athugasemdir
|-
|'''1940'''
|''[[Dúmbó]]''
|Lest og aðrar raddir
|2001 talsetningu
|-
|'''1955'''
|[[Hefðarfrúin og umrenningurinn|''Hefðarfrúin og umrenningurinn'']]
|Bjór
|1997 talsetningu
|-
|'''1970'''
|''[[Hefðarkettirnir]]''
|Valdi og Svali
|2000 talsetningu
|-
|'''1986'''
|''Valhöll''
|Loki
|
|-
|'''1990'''
|''[[Fuglastríðið í Lumbruskógi]]''
|Skaði 2
|
|-
|'''1991'''
|''[[Rokna-Túli]]''
|Chanticleer
|
|-
| rowspan="2" |'''1992'''
|[[Aladdín (kvikmynd frá 1992)|''Aladdín'']]
|Andi
|
|-
|''Tommi og Jenni mála bæinn rauðan''
|Fjármundur
|
|-
|'''1993'''
|''Skógardýrið Húgó''
|???
|
|-
| rowspan="2" |'''1994'''
|''[[Þumalína]]''
|Jakamó / Rottur prestur
|
|-
|[[Konungur ljónanna|''Konungur ljónanna'']]
|Tímon
|
|-
|'''1995'''
|[[Jafar snýr aftur|''Jafar snýr aftur'']]
|Andi
|
|-
| rowspan="2" |'''1997'''
|[[Herkúles (kvikmynd frá 1997)|''Herkúles'']]
|Pínir og Hermes
|
|-
|[[Aladdín og konungur þjófanna|''Aladdín og konungur þjófanna'']]
|Andi
|
|-
| rowspan="5" |'''1998'''
|''The Swan Princess: Escape from Castle Mountain''
|Hrói Lávörður
|
|-
|[[Konungur ljónanna 2: Stolt Simba|''Konungur ljónanna 2: Stolt Simba'']]
|Tímon
|
|-
|''[[Pöddulíf]]''
|Kornelíus
|
|-
|''[[Múlan]]''
|Múshú
|
|-
|[[Óliver og félagar|''Óliver og félagar'']]
|Fagin
|
|-
| rowspan="2" |'''1999'''
|''Svanaprinsessan og töfrar konungsríkisins''
|Rogers
|
|-
|[[Leikfangasaga 2|''Leikfangasaga 2'']]
|Hvísli og Zurgur
|
|-
| rowspan="3" |'''2000'''
|''Hjálp! Ég er fiskur''
|Professor F.O. McKrill
|
|-
|''Titan A.E.''
|Gune
|
|-
|''[[102 dalmatíuhundar]]''
|Roger
|
|-
| rowspan="3" |'''2001'''
|''[[Shrek]]''
|Asni
|
|-
|''[[Atlantis: Týnda borgin]]''
|Fengur
|
|-
|''[[Mjallhvít og dvergarnir sjö (teiknimynd frá 1937)|Mjallhvít og dvergarnir sjö]]''
|Glámur
|
|-
| rowspan="2" |'''2002'''
|''[[Lilo og Stitch]]''
|Blikkdal
|
|-
|''[[Gullplánetan]]''
|B.E.N.
|
|-
| rowspan="4" |'''2003'''
|''[[Leitin að Nemo]]''
|Goggi
|
|-
|''Sinbað''
|Rotta
|
|-
|''Gríslingur – Stórmynd''
|Tumi Tígur
|
|-
|''Kötturinn með höttinn''
|
|
|-
| rowspan="6" |'''2004'''
|[[Björn bróðir|''Björn bróðir'']]
|Rutti
|
|-
|[[Shrek 2|''Shrek 2'']]
|Asni
|
|-
|[[Múlan 2|''Múlan 2'']]
|Múshjú
|
|-
|''Hákarlasaga''
|Bernie
|
|-
|[[Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata|''Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata'']]
|Tímon
|
|-
|''[[Gauragangur í sveitinni]]''
|Lukku-Skanki
|
|-
| rowspan="4" |'''2005'''
|[[Lilo og Stitch 2 : Stitch fær skammhlaup|''Lilo og Stitch 2: Stitch fær skammhlaup'']]
|Pilikdal
|
|-
|''Valíant''
|Lofty
|
|-
|''[[Robots|Vélmenni]]''
|Fender
|
|-
|''[[Madagaskar (teiknimynd)|Madagaskar]]''
|Júlli Kóngur
|
|-
| rowspan="7" |'''2006'''
|''[[Open Season|Skógarstríð]]''
|Herra Weenie
|
|-
|''Yfir vogunina''
|Tígrisdýr
|
|-
|''Bæjarhlaðið''
|Fredi
|
|-
|''Leroy og Stitch''
|Blikkdal
|
|-
|[[Björn bróðir 2|''Björn bróðir 2'']]
|Rutti
|
|-
|''[[Bílar]]''
|Krókur
|
|-
|''Maurahrellirinn''
|Fly
|
|-
| rowspan="5" |'''2007'''
|[[Shrek the Third|''Shrek hinn þriðji'']]
|Asni
|
|-
|[[Öskubuska 3: Hvað ef skórinn passar ekki ?|''Öskubuska 3: Hvað ef skórinn passar ekki?'']]
|Prestur
|
|-
|''Býflugumyndin''
|Elk
|
|-
|''Shrek-um Hús''
|Asni
|
|-
|''[[Surf's Up (kvikmynd)|Brettin upp]]''
|Mikey Abromowitz
|
|-
| rowspan="4" |'''2008'''
|''Horton''
|Hvervar bæjarstjóri
|
|-
|''Igor''
|Scamper
|
|-
|''Madagaskar 2''
|Júlli Kóngur
|
|-
|''[[Open Season 2|Skógarstríð 2]]''
|Herra Weenie
|
|-
| rowspan="2" |'''2009'''
|[[Prinsessan og froskurinn|''Prinsessan og froskurinn'']]
|Ray
|
|-
|''Merry Madagaskar''
|Júlli Kóngur
|
|-
| rowspan="3" |'''2010'''
|''[[Open Season 3|Skógarstríð 3]]''
|Herra Weenie
|
|-
|''[[Shrek: Sæll alla daga]]''
|Asni
|
|-
|[[Leikfangasaga 3|''Leikfangasaga 3'']]
|Rosi
|
|-
| rowspan="4" |'''2011'''
|[[Bílar 2|''Bílar 2'']]
|Krókur
|
|-
|''Rango''
|Ambrose
|
|-
|''[[Bangsímon (kvikmynd)|Bangsímon]]''
|Tumi Tígur
|
|-
|[[Stígvélaði kötturinn (kvikmynd 2011)|''Stígvélaði kötturinn'']]
|Fangi
|
|-
| rowspan="2" |'''2012'''
|''Madagaskar 3''
|Júlli Kóngur
|
|-
|''[[Rústaðu þessu Ralph]]''
|Nammikóngur
|
|-
|'''2013'''
|''[[Frosinn]]''
|Hertoginn af Mararbæ
|
|-
|'''2014'''
|''Mörgæsirnar af Madagascar''
|Júlli Kóngur
|
|-
|'''2015'''
|''Loksins heim''
|Smek
|
|-
| rowspan="4" |'''2016'''
|''[[Vaiana]]''
|Eyjabúi #3
|
|-
|[[Tröll (kvikmynd)|''Tröll'']]
|Ögn og Bubbli
|
|-
|''[[Zootropolis]]''
|Hertogi af Weaselton
|
|-
|''Ísöld: Ævintýrið mikla''
|Teddi
|
|-
| rowspan="3" |'''2017'''
|''[[Coco]]''
|Tío Óscar / Tío Felipe
|
|-
|''[[Aulinn ég 3]]''
|Clive
|
|-
|[[Bílar 3|''Bílar 3'']]
|Krókur
|
|-
| rowspan="5" |'''2018'''
|''Ralf Rústar Internetinu''
|Nammikóngur
|
|-
|''Steinaldarmaðurinn''
|Lord Nooth
|
|-
|''[[Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið]]''
|Van Helsing
|
|-
|''[[Smáfótur]]''
|Dorgle
|
|-
|[[Hin ótrúlegu 2|''Hin ótrúlegu 2'']]
|Auka rödd
|
|-
|'''2019'''
|[[Frosinn 2|''Frosinn 2'']]
|Hertoginn af Mararbæ
|
|-
|'''2022'''
|''[[Stígvélaði kötturinn 2: Hinsta óskin|Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta Óskin]]''
|Krikket
|
|-
| rowspan="2" |'''2023'''
|''Super Mario Bros. bíómyndin''
|Cranky Kong
|
|-
|''Ruby Gillman: Táningssæskrímslið''
|Brill
|
|-
|'''2024'''
|''[[Vaiana 2]]''
|Kele
|
|}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
==Tenglar==
* {{imdb nafn|0480486}}
[[Flokkur:Íslenskir leikarar]]
[[Flokkur:Íslenskir skemmtikraftar]]
{{f|1947}}
[[Flokkur:Handhafar Hinnar íslensku fálkaorðu]]
jxjynhwwn6t26gl0skka01zo90tcjmo
Anna Frank
0
55607
1923036
1913095
2025-07-10T01:26:20Z
TKSnaevarr
53243
1923036
wikitext
text/x-wiki
{{Persóna
| nafn = Anne Frank
| mynd = Anne Frank passport photo, May 1942 (cropped).jpg
| myndatexti = Anne Frank árið 1942.
| fæðingardagur = {{fæðingardagur|1929|6|12}}
| fæðingarstaður = [[Frankfurt am Main]], [[Weimar-lýðveldið|Þýskalandi]]
| dauðadagur = Febrúar eða mars [[1945]] (15 ára)
| dauðastaður = [[Bergen-Belsen]], [[Þriðja ríkið|Þýskalandi]]
| faðir = [[Otto Frank]]
| móðir = [[Edith Frank]]
| ættingjar = [[Margot Frank]] (systir)<br>[[Buddy Elias]] (frændi)
| þjóðerni = [[Þýskaland|Þýsk]]
| þekkt_fyrir = Dagbók sína um ofsóknir gegn Gyðingum á tíma [[Helförin|helfararinnar]]
| undirskrift = Anne Frank signature.svg
}}
'''Annelies Marie „Anne“ Frank''', gjarnan nefnd '''Anna Frank''' á íslensku ([[12. júní]] [[1929]] – [[mars (mánuður)|mars]] [[1945]]) er þekktust sem aðalpersóna í bókinni ''Dagbók Önnu Frank''. Anna Frank var stúlka af [[gyðingar|gyðingaættum]], sem hélt dagbók meðan hún var í felum í [[Amsterdam]], þegar [[Holland]] var hernumið af Þjóðverjum í [[seinni heimsstyrjöld]], ásamt fjölskyldu sinni og fjórum vinum. Dagbókin fannst eftir að Anna og fjölskylda hennar höfðu verið hneppt í [[fangabúðir]] [[nasismi|nasista]], þaðan sem eingöngu faðir hennar Otto Frank átti afturkvæmt.
Anna var fædd í [[Frankfurt am Main]] í [[Þýskaland]]i og flutti ásamt fjölskyldu sinni til Amsterdam árið [[1933]], eftir að [[nasistar]]nir komust til valda í Þýskalandi. Þegar ofsókn nasista gegn gyðingum jókst, fór fjölskyldan í felur árið [[1942]] í leyniherbergjum undir súð í skrifstofubyggingu föður Önnu. Eftir tvö ár í felum var fjölskyldan svikin og flutt í útrýmingarbúðir. Sjö mánuðum eftir handtökuna lést Anna úr [[flekkusótt]], einungis nokkrum dögum á undan systur sinni, [[Margot Frank]]. [[Otto Frank]] faðir hennar var eini eftirlifandi meðlimur fjölskyldunnar og sneri hann aftur til Amsterdam eftir að stríðinu lauk. Þar komst hann að því að dagbók hennar hafði verið varðveitt. Árið [[1947]] gaf hann dagbókina út undir nafninu „Het Achterhuis: Dagboekbrieven van 12 Juni 1942 – 1 Augustus 1944“. Safn af öðrum skrifum hennar voru gefin út árið [[1949]].
Dagbók Önnu, sem hún fékk í þrettán ára afmælisgjöf, lýsir lífi hennar frá [[12. júní]] [[1942]] til [[1. ágúst]] [[1944]]. Dagbókin var gefin út sem „Dagbók ungrar stúlku“ og að lokum þýdd úr frummálinu, [[hollenska|hollensku]], á önnur tungumál. Bókin varð ein sú mest lesna í heiminum.{{heimild vantar}}
Faðir Önnu, Otto Frank, var sakaður af um að hafa falsað dagbókina, einkum af afneitendum [[helförin|helfararinnar]], en réttarrannsókn staðfesti að hún væri ósvikin {{heimild vantar}}. Otto hafði þó ritskoðað upprunalegu dagbókina áður en hún kom fyrst út. Dagbókin var fyrst gefin út óritskoðuð 7. nóvember 1986 af [[ANNE FRANK-Fonds]] í [[Basel]], en bókin kom í fyrsta skiptið út óritskoðuð á íslensku árið 1999.
== Heimild ==
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Anne Frank | mánuðurskoðað = 19. október | árskoðað = 2007}}
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|6534|Hver var Anna Frank og fyrir hvað er hún svona fræg?|höfundur=Ásgeir Sölvi Sölvason|dags=14. mars 2007|skoðað=25. apríl 2025}}
{{stubbur|æviágrip}}
{{DEFAULTSORT:Frank, Anne}}
[[Flokkur:Fórnarlömb helfararinnar]]
[[Flokkur:Þýskir dagbókarhöfundar]]
{{fd|1929|1945}}
dhnuev4vn8gb12vza51ir4rysdz1fiq
Hallgrímur Sveinsson
0
70071
1923048
1667358
2025-07-10T09:59:31Z
2A01:6F02:315:521:156E:A1B9:2AC0:CD98
1923048
wikitext
text/x-wiki
'''Hallgrímur Sveinsson''' (fæddur [[5. apríl]] [[1841]] í [[Blöndudalshólar|Blöndudalshólum]], látinn [[16. desember]] [[1909]]) var [[biskup Íslands]] frá [[1889]] til [[1908]]. Hann var [[Dómkirkjan|dómkirkjuprestur]] í Reykjavík áður en hann varð biksup.
Foreldrar hans voru [[Sveinn Níelsson]] alþingismaður og Guðrún Jónsdóttir. Hann útskrifaðist úr [[Lærði skólinn|Lærða skólanum]] árið 1863. Eftir að hafa lokið námi í [[guðfræði]] við [[Kaupmannahafnarháskóli|Hafnarháskóla]] 1870 stundaði hann nám við [[Pastoralseminariet]] í Kaupmannahöfn 1870—1871.
Kona hans hét Elina Marie Bolette Fevejle. Þau giftust 16. september 1871 og áttu saman fjögur börn, Friðrik, Guðrúnu, Svein og Ágústu.
Í stuttri grein í [[Lesbók Morgunblaðsins]] [[1947]] segir svo frá embættisverkum Hallgríms áður en hann varð biksup:
:''Í 17 og hálft ár hafði hann einn haft á hendi prestþjónustu í langfjölmennasta söfnuði landsins og rækt það starf með prýði. Á þessum tíma hafði hann skírt 1687 börn, jarðsungið 1350 manns, fermt 921 barn, gefið saman 425 hjón og flutt um 900 messur''. <ref>[https://timarit.is/page/3277222#page/n7/mode/2up Lesbók Morgunblaðsins 1947]</ref>
== Tilvísanir ==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
fyrir=[[Pétur Pétursson (biskup)|Pétur Pétursson]] |
titill=[[Biskup Íslands]] |
frá=[[1889]] |
til=[[1908]] |
eftir=[[Þórhallur Bjarnarson]]
}}
{{Töfluendir}}
{{stubbur|æviágrip}}
{{Biskupar Íslands}}
{{fd|1841|1909}}
[[Flokkur:Biskupar Íslands]]
[[Flokkur:Íslenskir prestar]]
8f89pdroivy6myz1lyar4lzf9cp1jnd
1923049
1923048
2025-07-10T10:13:51Z
Berserkur
10188
1923049
wikitext
text/x-wiki
'''Hallgrímur Sveinsson''' (fæddur [[5. apríl]] [[1841]] í [[Blöndudalshólar|Blöndudalshólum]], látinn [[16. desember]] [[1909]]) var [[biskup Íslands]] frá [[1889]] til [[1908]]. Hann var [[Dómkirkjan|dómkirkjuprestur]] í Reykjavík áður en hann varð biskup.
Foreldrar hans voru [[Sveinn Níelsson]] alþingismaður og Guðrún Jónsdóttir. Hann útskrifaðist úr [[Lærði skólinn|Lærða skólanum]] árið 1863. Eftir að hafa lokið námi í [[guðfræði]] við [[Kaupmannahafnarháskóli|Hafnarháskóla]] 1870 stundaði hann nám við [[Pastoralseminariet]] í Kaupmannahöfn 1870—1871.
Kona hans hét Elina Marie Bolette Fevejle. Þau giftust 16. september 1871 og áttu saman fjögur börn, Friðrik, Guðrúnu, Svein og Ágústu.
Í stuttri grein í [[Lesbók Morgunblaðsins]] [[1947]] segir svo frá embættisverkum Hallgríms áður en hann varð biksup:
:''Í 17 og hálft ár hafði hann einn haft á hendi prestþjónustu í langfjölmennasta söfnuði landsins og rækt það starf með prýði. Á þessum tíma hafði hann skírt 1687 börn, jarðsungið 1350 manns, fermt 921 barn, gefið saman 425 hjón og flutt um 900 messur''. <ref>[https://timarit.is/page/3277222#page/n7/mode/2up Lesbók Morgunblaðsins 1947]</ref>
== Tilvísanir ==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
fyrir=[[Pétur Pétursson (biskup)|Pétur Pétursson]] |
titill=[[Biskup Íslands]] |
frá=[[1889]] |
til=[[1908]] |
eftir=[[Þórhallur Bjarnarson]]
}}
{{Töfluendir}}
{{stubbur|æviágrip}}
{{Biskupar Íslands}}
{{fd|1841|1909}}
[[Flokkur:Biskupar Íslands]]
[[Flokkur:Íslenskir prestar]]
29j4bx628e70fmknr1ammj1x2ejuaqq
Kolbeinsdalur
0
78491
1923024
1784469
2025-07-09T20:49:10Z
SilkPyjamas
81838
linkur á [[Heljardalur]]
1923024
wikitext
text/x-wiki
'''Kolbeinsdalur''' er dalur í austanverðum [[Skagafjörður|Skagafirði]], næst norðan eða austan við [[Hjaltadalur|Hjaltadal]] og liggur samhliða honum til austsuðausturs uns Hjaltadalur sveigir til suðurs hjá [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]] en Kolbeinsdalur beint til austurs. Þar sem þeir liggja samsíða er milli þeirra langur ás, oftast bara kallaður Ásinn. Austast er lægð milli ássins og fjallanna er heitir Hálsgróf eða Grófin og liggur akfær vegur þar yfir. Nokkru innar sveigir dalurinn aftur til suðausturs. Að austanverðu eru þverdalirnir [[Heljardalur]] og Skíðadalur, og nokkru innar svokölluð Ingjaldsskál.
Kolbeinsdalsá eða [[Kolka (á)|Kolka]] rennur um dalinn, sem sagður er kenndur við landnámsmanninn [[Kolbeinn Sigmundarson|Kolbein Sigmundarson]]. Neðsta hluta hans á aftur á móti [[Sleitu-Björn Hróarsson]] að hafa numið og er jörðin [[Sleitustaðir]] eða Sleitu-Bjarnarstaðir, í eða neðan við mynni dalsins, kennd við hann. Jörðin Smiðsgerði þar skammt frá er einnig í byggð, en annars er dalurinn nú allur í eyði.
Innst skiptist Kolbeinsdalur í tvennt um svokallaðan Tungnahrygg, og eru dalirnir oftast kallaðir Austurdalur og Vesturdalur. Upp af hryggnum, fyrir dalsbotninum, er [[Tungnahryggsjökull]]. Á Tungnahryggnum, skammt frá jöklinum er skáli eða sæluhús, [[Tungnahryggsskáli]], sem dreginn var á staðinn 1982, og stækkaður 1991. Hinn gamli og fjölfarni fjallvegur um [[Heljardalsheiði]] úr [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] og í [[Hólar í Hjaltadal|Hóla]] liggur að hluta um neðanverðan Kolbeinsdal.
== Fornar þjóðleiðir úr Kolbeinsdal ==
Helstu þjóðleiðir úr Kolbeinsdal voru:
* [[Heljardalsheiði]] yfir í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] í Eyjafirði.
* [[Hákambar]] af Heljardalsheiði til [[Ólafsfjörður|Ólafsfjarðar]].
* [[Tungnahryggsleið]] til [[Barkárdalur|Barkárdals]] í Eyjafirði. Einnig var stundum farið úr Kolbeinsdal um Hólamannaskarð til Barkárdals.
* [[Hálsgróf]], eða Grófin yfir í Hjaltadal. Greiðfær malarvegur er um Grófina að Fjalli.
Ógreiðfær jeppavegur er út dalinn að vestanverðu.
== Bæir í Kolbeinsdal ==
Kolbeinsdalur var áður albyggður, en er nú kominn í eyði.
Að vestanverðu í dalnum eru:
* [[Unastaðir]], utan til í dalnum.
* [[Fjall í Kolbeinsdal]]. Þar er hús sem leigt er veiðimönnum o.fl.
Að austanverðu í dalnum eru:
* [[Bygghóll]]
* [[Syðri-Heljará]]
* [[Bjarnastaðasel]], er e.t.v. sama landið og fornbýlið [[Ytri-Heljará]].
* [[Bjarnastaðir í Kolbeinsdal]]
* [[Skriðuland í Kobeinsdal]]
* [[Saurbær í Kolbeinsdal]]
* [[Sviðningur í Kolbeinsdal]], fór í eyði í snjóflóði 1925
* [[Smiðsgerði]], þar er búseta að sumrinu.
* [[Sleitustaðir]], að fornu [[Sleitu-Bjarnarstaðir]]. Þar er dálítil húsaþyrping.
Allir þessir bæir voru í Hólahreppi. Landfræðilega má segja að Sleitustaðir geti bæði verið í mynni Kolbeinsdals, og einnig talist innsti bær í [[Óslandshlíð]].
Í dalnum eru rústir nokkurra selja og fornbýla. ''Bakki'' var fornbýli á milli Skriðulands og Saurbæjar, en virðist hafa verið lagt undir Skriðuland að mestu leyti.
Innan við Skíðadalsá er Nautasel. Þar eru allmiklar rústir eftir [[selstaða|selstöðu]] frá [[Hólar í Hjaltadal|Hólum í Hjaltadal]].
== Kolbeinsdalsafrétt ==
Innsti hluti Kolbeinsdals tilheyrði á fyrri öldum biskupsstólnum á Hólum, en flestar jarðir í Hólahreppi og Viðvíkursveit áttu þó rétt á afréttarlandi þar. Þegar afréttin var smöluð var henni skipt í eftirtalin svæði.
* Hnjúkar eða Kolbeinsdalshnjúkar.
* Heljardalur að norðan og Heljardalur að sunnan.
* Skíðadalur að norðan og Skíðadalur að sunnan.
* [[Staðargöngur]], kenndar við Hólastað, ná inn að Tungnahrygg.
Að vestanverðu í afréttinni eru:
* Skálar, líklega kenndar við smádalverpi ofan til í fjallinu.
* Elliði, nær út að Fjalli í Kolbeinsdal.
Afréttin hefur verið stækkuð í nokkrum áföngum, og hefur innstu eyðibýlunum verið bætt við hana, til og með Skriðulandi að austan, og Fjalli og hluta Unastaða að vestan.
Á eyrum Heljarár er forn grjóthlaðin rétt sem notuð var fram á 20. öld, en hún er nú skemmd af flóði í ánni.
== Heimildir ==
* Hjalti Pálsson: ''Byggðasaga Skagafjarðar'' VI, [[Sögufélag Skagfirðinga]], Sauðárkróki 2011.
[[Flokkur:Skagafjörður]]
[[Flokkur:Dalir á Íslandi]]
0d5v7ohtfg2zym726qcz22dt7hrwggd
Sverðið í steininum
0
89065
1923057
1826722
2025-07-10T11:56:16Z
37.119.175.17
/* Íslensk talsetning */
1923057
wikitext
text/x-wiki
{{DISPLAYTITLE:''Sverðið í steininum''}}
{{Kvikmynd
| nafn = Sverðið í steininum
| upprunalegt heiti = The Sword in the Stone
| leikstjóri = [[Wolfgang Reitherman]]
| framleiðandi = [[Walt Disney]]
| sögumaður = Sebastian Cabot
| handritshöfundur = [[Bill Peet]]
| byggt á = The Sword in the Stone af [[T.H. White]]
| tónlist = George Bruns
| klipping = Donald Halliday
| meginhlutverk = Rickie Sorenson<br />Karl Swenson<br />Junius Matthews<br />Sebastian Cabot<br />Norman Alden<br />Martha Wentworth
| fyrirtæki = Walt Disney Animation Studios
| dreifingaraðili = [[Walt Disney Studios Motion Pictures|Buena Vista Distribution]]
| útgáfudagur = [[25. desember]] [[1963]]
| sýningartími = 79 mínútnir
| aldurstakmark = Leyfð
| tungumál = [[enska]]
| land = {{Fáni|Bandaríkin}}
| heildartekjur = [[Bandaríkjadalur|US$]] 12.000.000<ref>{{cite web|title=The Sword in the Stone|publisher=[[Box Office Mojo]]|url=http://www.boxofficemojo.com/movies/?id=swordinthestone83.htm|accessdate=1. júlí 2009}}</ref>
| imdb_id = 0057546
}}
'''''Sverðið í steininum''''' ([[enska]]: ''The Sword in the Stone'') er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[Disney]]-kvikmynd frá árinu [[1963]].
== Íslensk talsetning ==
{| class="wikitable" Id="Synchronisation"
|-
! style="background:lavender" |Hlutverk
! style="background:lavender" |Leikari<ref>{{cite web|url=https://www.non-disneyinternationaldubbingcredits.com/sverethieth-iacute-steininum--the-sword-in-the-stone-icelandic-voice-cast.html|title=Sverðið í steininum / The Sword in the Stone Icelandic Voice Cast|last=|first=|date=|website=WILLDUBGURU|language=en|archive-url=|archive-date=|access-date=2019-04-28}}</ref>
|-
|Arthúr 'Tittur'
|[[Rafn Kumar Bonifacius]]
|-
|Merlín
|[[Guðmundur Ólafsson (leikari)|Guðmundur Ólafsson]]
|-
|Arkimedes
|[[Sigurður Sigurjónsson]]
|-
|Maddama Mimm
|[[Ragnheiður Steindórsdóttir]]
|-
|Sör Hektor
|[[Valdimar Flygering]]
|-
|Karl
|[[Atli Rafn Sigurðarson]]
|-
|Pelinórus
|[[Harald G. Haralds]]
|-
|Aðal Fernan
|[[Sólveig Samúelsdóttir]]
|-
|Black Bart
|[[Ólafur Darri Ólafsson]]
|-
|Sögumaður
|[[Arnar Jónsson]]
|}
=== Lög ===
{| class="wikitable"
!Titill
!Söngvari
|-
|Sverðið í steininum
|Bragi Bergthorsson
|-
|Taktu eftir, Higítus, Hoketí Poketí
|Guðmundur Ólafsson
|-
|Það er gangur heimsins, já
|Bragi Bergthorsson
Hrafn Bogdan Haraldsson
|-
|Fyrirtekt
|Guðmundur Ólafsson
|-
|Maddama Mimm
|Ragnheiður Steindórsdóttir
|-
|Blá eik
|Björn Thorarensen
Harald G. Haralds
|-
|Heill þér Artúr
|Björn Thorarensen
Bragi Bergthorsson
Hallveig Rúnarsdóttir
Sólveig Samúelsdóttir
|}
{| class="wikitable"
!Starf
!Nafn persóna
|-
|Leikstjórn
|Júlíus Agnarsson
|-
|Þýðandi
|Jón St. Kristjánsson
|-
|Tónlistarstjórn
|Björn Thorarensen
|-
|Textahöfundur
|Jón St. Kristjánsson
|-
|Framkvædastjórn
|Kirsten Saabye
|-
|Upptökur
|Sun Studio A/S
|}
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}
== Tenglar ==
* {{imdb titill|0057546|name=Sverðið í steininum}}
{{stubbur|kvikmynd}}
[[Flokkur:Disney-kvikmyndir]]
[[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 1963]]
d22stsgy7j5rkic7jo71hwwt9dzg18g
Brennihvelja
0
89504
1923035
1853221
2025-07-10T00:55:28Z
InternetArchiveBot
75347
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5
1923035
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| name = Brennihvelja
| image = Largelionsmanejellyfish.jpg
| image_caption = Brennihvelja
| status_system = iucn
| status = NE <!-- IUCN Red List: Not Evaluated (yet) -->
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Holdýr]] (''Cnidaria'')
| classis = [[Stórhveljur]] (''Scyphozoa'')
| ordo = [[Skálhveljur]] (''Semaeostomeae'')
| familia = ''[[Cyaneidae]]''
| genus = ''[[Cyanea]]''
| species = '''''C. capillata'''''
| binomial = ''Cyanea capillata''
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758)
}}
'''Brennihvelja''' (fræðiheiti '''''Cyanea capillata''''') er stærsta þekkta [[marglyttur|marglyttutegundin]]. Hún lifir í köldum sjó í [[Norður-Íshaf]]inu, [[Atlantshaf|Norður-Atlantshafi]] og [[Kyrrahaf|Norður-Kyrrahafi]] og finnst sjaldan sunnar en á 42°N [[breiddargráða|breiddargráðu]]. Sams konar marglyttur, hugsanlega af sömu tegund finnast í hafi nálægt [[Ástralía|Ástralíu]] og [[Nýja-Sjáland]]i. Stærsta brennihveljan sem hefur fundist rak í fjöru á [[Massachusetts Bay]] árið 1870 og var ummálið 2,3 m og armarnir voru 36,5 m langir.<ref>{{Cite web |url=http://www.waterford-today.ie/index.php?option=com_content&task=view&id=933&Itemid=10177&ed=68 |title=Geymd eintak |access-date=2010-08-17 |archive-date=2010-05-30 |archive-url=https://web.archive.org/web/20100530112100/http://www.waterford-today.ie/index.php?option=com_content&task=view&id=933&Itemid=10177&ed=68 |url-status=dead }}</ref><ref>http://www.jellyfishfacts.net/mane-jellyfish.htm{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref><ref>http://www.redorbit.com/education/reference_library/cnidaria/lions_mane_jellyfish/4326/index.html</ref>
Brennihveljur er mestan hluta lífsferil síns á [[úthafssvæði|úthafssvæðum]] en hafa tilhneigingu til að setjast að í grunnum og vörðum fjörðum á seinasta hluta eins árs æviskeiðs síns. Brennihveljur í úthafinu eru fljótandi vinjar fyrir ýmsar dýrategundir í hafinu. Afræningjar brennihvelju eru [[sjófuglar]], stórir fiskar, aðrar marglyttutegundir og sjóskjaldbökur.<ref>{{cite web |url=http://www.typesofjellyfish.net/lions_mane_jellyfish/lions_mane_jellyfish.html |title=Geymd eintak |access-date=2010-08-17 |archive-date=2011-01-08 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110108024017/http://www.typesofjellyfish.net/lions_mane_jellyfish/lions_mane_jellyfish.html |url-status=dead }}</ref> Marglytturnar sjálfar éta [[dýrasvif]] og fiskaseiði.<ref>{{cite web |url=http://www.extremescience.com/zoom/index.php/life-in-the-deep-ocean/60-giant-jellyfish |title=Geymd eintak |access-date=2010-08-17 |archive-date=2010-08-24 |archive-url=https://web.archive.org/web/20100824200351/http://www.extremescience.com/zoom/index.php/life-in-the-deep-ocean/60-giant-jellyfish |url-status=dead }}</ref> Fullorðin dýr halda sig í uppsjó og afla sér fæðu með löngum öngum sem eru alsettir stingfrumum. Stingfrumurnar lama smádýrin.
[[Mynd:Schleiden-meduse-2.jpg|thumb|Lífsferill hvelju <br />1-8 sýnir umbreytingu á lirfu yfir í holsepa, 9-11 hvernig kynlaus æxlun á sér stað á holsepa stigi þegar efýrur losna frá holsepa,12-14 umbreytingu frá efýrum yfir í fullvaxnar hveljur |left]]
Brennihveljur æxlast bæði með [[kynæxlun]] á hveljustigi og [[kynlaus æxlun|kynlausri æxlun]] á holsepastigi.<ref>{{cite web |url=http://www.typesofjellyfish.net/lions_mane_jellyfish/lions_mane_jellyfish.html |title=Geymd eintak |access-date=2010-08-17 |archive-date=2011-01-08 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110108024017/http://www.typesofjellyfish.net/lions_mane_jellyfish/lions_mane_jellyfish.html |url-status=dead }}</ref> Á eins árs líftíma sínum fer brennihvelja í gegnum fjögur mismunandi stig, lirfustig, holsepastig, efýru stig og hveljustig.<ref>{{cite web |url=http://www.typesofjellyfish.net/lions_mane_jellyfish/lions_mane_jellyfish.html |title=Geymd eintak |access-date=2010-08-17 |archive-date=2011-01-08 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110108024017/http://www.typesofjellyfish.net/lions_mane_jellyfish/lions_mane_jellyfish.html |url-status=dead }}</ref> Karlkyns brennihveljur gefa frá sér sæði og frjóvgun verður á munnanga (manibrium) kvendýrs. Ungviðið þroskast fyrst í munnanga kvendýrsins en síðan leita lirfurnar niður að botni þar sem þær setjast og verða að holsepa. Separnir lifa á smákrabbadýrum. Þeir fjölga sér svo með kynlausri æxlun, vaxtaræktun (strobilering) þannig að af sepanum bútast litlar hveljur (efýrur) sem leita upp og verða að fullvöxnum hveljum þar<ref>http://www.dnr.sc.gov/marine/pub/seascience/jellyfi.html</ref> Hver holsepi verður að mörgum marglyttum, ungar hveljur (ephyraes) losna frá og vaxa yfir í hveljustig og verða að kynþroska brennihveljum.<ref>{{Cite web |url=http://www.teara.govt.nz/en/open-ocean/2/2 |title=Geymd eintak |access-date=2010-08-17 |archive-date=2010-08-25 |archive-url=https://web.archive.org/web/20100825135444/http://www.teara.govt.nz/en/open-ocean/2/2 |url-status=dead }}</ref>
Holsepinn getur lifað í nokkur ár og framleitt efýrur að vorlagi ár eftir ár. Fullvaxnar hveljur lifa hins vegar aðeins eitt ár. Holsepinn getur framleitt fóthylki (podocysta) sem er dvalarstig þar sem sepinn fjölgar sér kynlaust við erfiðar umhverfisaðstæður. Separnir sjálfir geta einnig fjölgað sér kynlaust, heill sepi getur vaxið út úr öðrum.<ref>{{cite web |url=http://avs.is/media/avs/Brennihvelja_a_Islandsmidum.pdf |title=Brennihvelja á Íslandsmiðum R 059-07 Skýrsla til AVS,Líffræðistofnun Háskólans, febrúar 2010, höfundar Guðjón Már Sigurðsson, Fannar Þeyr Guðmundsson, Ástþór Gíslason, Jörundur. Svavarsson. |access-date=2010-08-18 |archive-date=2016-03-05 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160305101816/http://www.avs.is/media/avs/Brennihvelja_a_Islandsmidum.pdf |url-status=dead }}</ref>
[[Mynd:Cyanea capillata 2007.JPG|thumb|right|Lítil brennihvelja sem rekið hefur upp á strönd]]
Brennihveljur sjást oft seinsumars og á haustin þegar þær eru orðnar stórar og hafstraumar bera þær nær ströndu.
== Brennihvelja við Ísland ==
Brennihvelja er ein af sex marglyttutegundum sem finnast við Ísland og er ásamt [[bláglytta|bláglyttu]] sú algengasta. Uppvaxtarsvæði brennihvelju við Ísland er talið vera á Vestfjörðum. Tjón hefur orðið í [[fiskeldi]] af völdum brennihvelju. Í miklum straumi geta marglyttur lent á fiskikvíum og slitnað sundur og angar dreifst um allt. Stingfrumur geta verið virkar í marga daga eftir að þær hafa losnað frá. Mikið tjón varð í fiskeldi í [[Mjóifjörður (Austfjörðum)|Mjóafirði]] af völdum brennihvelju.
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
{{commons|Cyanea capillata}}
* [http://avs.is/media/avs/Brennihvelja_a_Islandsmidum.pdf Brennihvelja á Íslandsmiðum R 059-07 Skýrsla til AVS,Líffræðistofnun Háskólans, febrúar 2010, höfundar Guðjón Már Sigurðsson, Fannar Þeyr Guðmundsson, Ástþór Gíslason, Jörundur. Svavarsson.] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160305101816/http://www.avs.is/media/avs/Brennihvelja_a_Islandsmidum.pdf |date=2016-03-05 }}
* [http://www.educatedearth.net/video.php?id=3629 Video of the Lion's mane jellyfish]
* [http://www.extremescience.com/GiantJellyfish.htm Giant Jellyfish] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100205061702/http://extremescience.com/GiantJellyfish.htm |date=2010-02-05 }}
* [http://www.glaucus.org.uk/Jelly.htm British Marine Life Study Society - ''C. capillata'' and ''C. lamarcki'']
* [http://www.marlin.ac.uk/species/Cyaneacapillata.htm Marine Life Information (UK)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20180511081344/http://www.marlin.ac.uk/species/Cyaneacapillata.htm |date=2018-05-11 }}
* [http://www.mbl.edu/marine_org/marine_org.php?func=detail&myID=BX796 Marine Biological Laboratory (Massachusetts)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20071007115613/http://www.mbl.edu/marine_org/marine_org.php?func=detail&myID=BX796 |date=2007-10-07 }}
* [http://jellieszone.com/cyanea.htm Pacific Coast jellies] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20050830234416/http://jellieszone.com/cyanea.htm |date=2005-08-30 }}
[[Flokkur:Holdýr]]
l28ngl7aldde7iu7bxyncx7ifyycq32
Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata
0
92091
1923007
1884328
2025-07-09T15:22:33Z
37.119.175.17
/* Talsetning */
1923007
wikitext
text/x-wiki
{{skáletrað}}
'''''Konungur ljónanna 3''''' ([[enska]]: ''The Lion King 1½'') er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[Disney]]-kvikmynd frá árinu [[2004]] sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar ''[[Konungur ljónanna]]'' og ''[[Konungur ljónanna 2]]''. Myndinni var aðeins dreift á [[Mynddiskur|mynddiski]].
== Talsetning ==
{| class="wikitable"
|+
!Nafn á ensku
!Nafn á íslensku
!Enskar raddir
!Íslenskar raddir
|-
|Timon
|Tímon
|[[Nathan Lane]]
|[[Laddi|Þórhallur Sigurðsson]]
|-
|Pumbaa
|Púmba
|[[Ernie Sabella]]
|[[Karl Ágúst Úlfsson]]
|-
|Ma
|Mamma
|[[Julie Kavner]]
|[[Ragnheiður Steindórsdóttir]]
|-
|Uncle Max
|Maxi frændi
|[[Jerry Stiller]]
|[[Harald G. Haraldsson|Harald G. Haralds]]
|-
|Simba
|Simbi
|[[Matthew Broderick]]
[[Matt Weinberg]] (barn)
|[[Felix Bergsson]]
[[Rafn Kumar]] (barn)
|-
|Rafiki
|Rafíki
|[[Robert Guillaume]]
|[[Karl Ágúst Úlfsson]]
|-
|Nala
|Nala
|[[Moira Kelly]]
|[[Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir]]
|-
|Shenzi
|Sensi
|[[Whoopi Goldberg]]
|[[Edda Heiðrún Backman]]
|-
|Banzai
|Bansi
|[[Cheech Marin]]
|[[Eggert Þorleifsson]]
|-
|Ed
|Eddi
|[[Jim Cummings]]
|[[Mario Filio]]
|-
|Zazu
|Sasú
|[[Edward Hibbert]]
|[[Sigurður Sigurjónsson]]
|-
|Flinky
|Járn-Jói
|?
|[[Atli Rafn Sigurðarson]]
|-
|Other voices
|Aukaraddir
|
|[[Atli Rafn Sigurðarson]], [[Harald G. Haraldsson|Harald G. Haralds]], [[Inga María Valdimarsdóttir]], [[Laddi|Þórhallur Sigurðsson]], [[Eiríkur Kristinn Júlíusson]]
|}
{{stubbur|kvikmynd}}
[[Flokkur:Bandarískar teiknimyndir]]
[[Flokkur:Disney-kvikmyndir]]
[[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2004]]
ltkbtsupjo8vj6sdrnmyknrc4e9m5io
Xi Zhongxun
0
92871
1923011
1799217
2025-07-09T16:16:27Z
TKSnaevarr
53243
1923011
wikitext
text/x-wiki
::: ''Þetta er kínverskt nafn: kenni- eða fjölskyldunafnið er Xi, eiginnafnið er Zhongxun.''
{{Stjórnmálamaður
| nafn = Xi Zhongxun
| nafn_á_frummáli = {{Nobold|习仲勋}}
| myndastærð =240px
| mynd = Xi Zhongxun in 1950.jpg
| myndatexti1 = Xi Zhongxun árið 1950.
| titill = Varaforsætisráðherra Alþýðulýðveldisins Kína
| stjórnartíð_start = Apríl 1959
| stjórnartíð_end = janúar 1965
| forsætisráðherra = [[Zhou Enlai]]
| fæddur = {{Fæðingardagur|1913|10|15}}
| fæðingarstaður = [[Fuping-sýsla, Shaanxi|Fuping-sýslu]], [[Shaanxi]], [[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Kína]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|2002|5|24|1913|10|15}}
| dánarstaður = [[Peking]], [[Kína]]
| stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Kína]]
| maki = Hao Mingzhu<br>[[Qi Xin]]
| börn = 7, þ. á m. [[Xi Jinping]]
}}
'''Xi Zhongxun''' (f. [[15. október]] [[1913]], d. [[22. maí]] [[2002]]) var stjórnmálamaður í Alþýðulýðveldinu Kína, einn af stofnendum skæruliðahreyfingar kommúnista í [[Shaanxi]]-héraði í norðurhluta Kína, fyrrum varaforsætisráðherra landsins og taldist til fyrstu valdakynslóðar landsins með [[Maó Zedong]]. Hann starfaði sem yfirmaður áróðursdeildar [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokksins]] og síðar varaformaður þings Kommúnistaflokksins og varaforsætisráðherra landsins. Í „hreinsunum“ [[Menningarbyltingin|menningarbyltingar]] Maós var hann sendur til starfa í verksmiðju í Luoyang og í fangelsi árið 1968. Hann hóf aftur þátttöku í stjórnmálum er hann varð ríkisstjóri Guangdong og stýrði gríðarlegrar uppbyggingu þess. Hann er faðir [[Xi Jinping]] núverandi forseta Kína og leiðtoga fimmtu valdakynslóðarinnar.
== Æviferill ==
Xi Zhongxun fæddist árið 1913 í fjölskyldu landeigenda í Fuping-sýslu í Shaanxi-héraði. Hann gekk til liðs við Æskulýðshreyfingu Kommúnista í maí 1926 og í [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokk Kína]] árið 1928. Hann varð eins af stofnendum skæruliðahreyfingar kommúnista í Shaanxi-héraði í norðurhluta Kína.
Á árunum 1959 til 1962 var hann varaforsætisráðherra landsins uns hann féll í ónáð í flokknum og var í [[Menningarbyltingin|menningarbyltingunni]] sakaður um óheilindi við Maó Zedong. Hann lenti í „hreinsunum“ og var sendur til starfa í verksmiðju í Luoyang og síðan í fangelsi árið 1968.
Að Maó gengnum átti Xi Zhongxun endurkvæmt í stjórnmálin. Í mars 1978 var hann kjörinn sem annar flokksritari Guangdong-héraðs og síðan aðalritari flokksins í Guangzhou. Sama ár var hann kjörinn til miðstjórnar flokksins. Hann var gerður ríkisstjóra Guangdong-héraðs í Suður-Kína á árunum 1979 til 1981. Það var hann sem lagði til og kom í framkvæmd uppbyggingu [[Shenzhen]] sem fyrsta „fríverslunarsvæðis“ í Alþýðulýðveldinu Kína. Það varð síðan öðrum svæðum fyrirmynd. Þau urðu síðan grunnurinn að gífurlegum efnahagsframförum Kínverja á undanförnum áratugum. Í september 1982 var kjörinn fulltrúi í miðstjórn Kommúnistaaflokksins og í apríl 1988 var kjörin varaformaður sjöunda þings Kommúnistaflokks Kína.
Hann þótti sýna umburðarlyndi gagnvart annarri menningu og trúarbrögðum. Hann var einn fárra talsmanna opin markaðshagkerfis innan Kína. Á níunda áratugnum var hann einn fárra talsmanna opnunar og var ofsóttur fyrir vikið.
Í störfum sínum var hann einn lærifeðra verðandi leiðtoga Kína á borð við [[Hu Jintao]] fyrrverandi foreta og [[Wen Jiabao]] fyrrverandi forsætisráðherra. Hann var faðir [[Xi Jinping]] núverandi forseta Kína og leiðtoga [[Valdakynslóðir Alþýðulýðveldisins Kína|fimmtu valdakynslóðar Alþýðulýðveldisins]].
Hann lést 22. maí 2002 vegna veikinda.
== Fjölskylda ==
Xi Zhongxun var tvíkvæntur. Með annarri konu sinni, Qi Xin, áttu hann fjögur börn: Xi Qiaoqiao, Xi An'an, [[Xi Jinping]] (nú forseta Kína) og Xi Yuanping.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Xi Jinping|mánuðurskoðað=19. október|árskoðað = 2010}}
* China's New Rulers: The Secret File, Andrew J. Nathan and Bruce Gilley, The New York Review Book
* The Origins of the Cultural Revolution, Vol. 3 : The Coming of the Cataclysm, 1961-1966 (Columbia University Press, 1997)
* [http://www.china.com.cn/chinese/zhuanti/208065.htm Biography of Xi Zhong] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200412204245/http://www.china.com.cn/chinese/zhuanti/208065.htm |date=2020-04-12 }}
[[Flokkur:Kínverskir stjórnmálamenn]]
[[Flokkur:Kínverskir byltingarmenn]]
{{fd|1913|2002}}
6ymxs4xrap3e2e7waylz4x8sbsvb7ct
1923012
1923011
2025-07-09T16:16:45Z
TKSnaevarr
53243
1923012
wikitext
text/x-wiki
::: ''Þetta er kínverskt nafn: kenni- eða fjölskyldunafnið er Xi, eiginnafnið er Zhongxun.''
{{Stjórnmálamaður
| nafn = Xi Zhongxun
| nafn_á_frummáli = {{Nobold|习仲勋}}
| myndastærð =240px
| mynd = Xi Zhongxun in 1950.jpg
| myndatexti1 = Xi Zhongxun árið 1950.
| titill = Varaforsætisráðherra Alþýðulýðveldisins Kína
| stjórnartíð_start = Apríl 1959
| stjórnartíð_end = janúar 1965
| forsætisráðherra = [[Zhou Enlai]]
| fæddur = {{Fæðingardagur|1913|10|15}}
| fæðingarstaður = [[Fuping-sýsla, Shaanxi|Fuping-sýslu]], [[Shaanxi]], [[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Kína]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|2002|5|24|1913|10|15}}
| dánarstaður = [[Peking]], [[Kína]]
| stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Kína]]
| maki = Hao Mingzhu<br>[[Qi Xin]]
| börn = 7, þ. á m. [[Xi Jinping]]
}}
'''Xi Zhongxun''' (f. [[15. október]] [[1913]], d. [[22. maí]] [[2002]]) var stjórnmálamaður í Alþýðulýðveldinu Kína, einn af stofnendum skæruliðahreyfingar kommúnista í [[Shaanxi]]-héraði í norðurhluta Kína, fyrrum varaforsætisráðherra landsins og taldist til fyrstu valdakynslóðar landsins með [[Maó Zedong]]. Hann starfaði sem yfirmaður áróðursdeildar [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokksins]] og síðar varaformaður þings Kommúnistaflokksins og varaforsætisráðherra landsins. Í „hreinsunum“ [[Menningarbyltingin|menningarbyltingar]] Maós var hann sendur til starfa í verksmiðju í Luoyang og í fangelsi árið 1968. Hann hóf aftur þátttöku í stjórnmálum er hann varð ríkisstjóri Guangdong og stýrði gríðarlegri uppbyggingu þess. Hann er faðir [[Xi Jinping]] núverandi forseta Kína og leiðtoga fimmtu valdakynslóðarinnar.
== Æviferill ==
Xi Zhongxun fæddist árið 1913 í fjölskyldu landeigenda í Fuping-sýslu í Shaanxi-héraði. Hann gekk til liðs við Æskulýðshreyfingu Kommúnista í maí 1926 og í [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokk Kína]] árið 1928. Hann varð eins af stofnendum skæruliðahreyfingar kommúnista í Shaanxi-héraði í norðurhluta Kína.
Á árunum 1959 til 1962 var hann varaforsætisráðherra landsins uns hann féll í ónáð í flokknum og var í [[Menningarbyltingin|menningarbyltingunni]] sakaður um óheilindi við Maó Zedong. Hann lenti í „hreinsunum“ og var sendur til starfa í verksmiðju í Luoyang og síðan í fangelsi árið 1968.
Að Maó gengnum átti Xi Zhongxun endurkvæmt í stjórnmálin. Í mars 1978 var hann kjörinn sem annar flokksritari Guangdong-héraðs og síðan aðalritari flokksins í Guangzhou. Sama ár var hann kjörinn til miðstjórnar flokksins. Hann var gerður ríkisstjóra Guangdong-héraðs í Suður-Kína á árunum 1979 til 1981. Það var hann sem lagði til og kom í framkvæmd uppbyggingu [[Shenzhen]] sem fyrsta „fríverslunarsvæðis“ í Alþýðulýðveldinu Kína. Það varð síðan öðrum svæðum fyrirmynd. Þau urðu síðan grunnurinn að gífurlegum efnahagsframförum Kínverja á undanförnum áratugum. Í september 1982 var kjörinn fulltrúi í miðstjórn Kommúnistaaflokksins og í apríl 1988 var kjörin varaformaður sjöunda þings Kommúnistaflokks Kína.
Hann þótti sýna umburðarlyndi gagnvart annarri menningu og trúarbrögðum. Hann var einn fárra talsmanna opin markaðshagkerfis innan Kína. Á níunda áratugnum var hann einn fárra talsmanna opnunar og var ofsóttur fyrir vikið.
Í störfum sínum var hann einn lærifeðra verðandi leiðtoga Kína á borð við [[Hu Jintao]] fyrrverandi foreta og [[Wen Jiabao]] fyrrverandi forsætisráðherra. Hann var faðir [[Xi Jinping]] núverandi forseta Kína og leiðtoga [[Valdakynslóðir Alþýðulýðveldisins Kína|fimmtu valdakynslóðar Alþýðulýðveldisins]].
Hann lést 22. maí 2002 vegna veikinda.
== Fjölskylda ==
Xi Zhongxun var tvíkvæntur. Með annarri konu sinni, Qi Xin, áttu hann fjögur börn: Xi Qiaoqiao, Xi An'an, [[Xi Jinping]] (nú forseta Kína) og Xi Yuanping.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Xi Jinping|mánuðurskoðað=19. október|árskoðað = 2010}}
* China's New Rulers: The Secret File, Andrew J. Nathan and Bruce Gilley, The New York Review Book
* The Origins of the Cultural Revolution, Vol. 3 : The Coming of the Cataclysm, 1961-1966 (Columbia University Press, 1997)
* [http://www.china.com.cn/chinese/zhuanti/208065.htm Biography of Xi Zhong] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200412204245/http://www.china.com.cn/chinese/zhuanti/208065.htm |date=2020-04-12 }}
[[Flokkur:Kínverskir stjórnmálamenn]]
[[Flokkur:Kínverskir byltingarmenn]]
{{fd|1913|2002}}
mj2zagugpr02ftysujihhubxx3ldnd4
1923013
1923012
2025-07-09T16:16:58Z
TKSnaevarr
53243
/* Æviferill */
1923013
wikitext
text/x-wiki
::: ''Þetta er kínverskt nafn: kenni- eða fjölskyldunafnið er Xi, eiginnafnið er Zhongxun.''
{{Stjórnmálamaður
| nafn = Xi Zhongxun
| nafn_á_frummáli = {{Nobold|习仲勋}}
| myndastærð =240px
| mynd = Xi Zhongxun in 1950.jpg
| myndatexti1 = Xi Zhongxun árið 1950.
| titill = Varaforsætisráðherra Alþýðulýðveldisins Kína
| stjórnartíð_start = Apríl 1959
| stjórnartíð_end = janúar 1965
| forsætisráðherra = [[Zhou Enlai]]
| fæddur = {{Fæðingardagur|1913|10|15}}
| fæðingarstaður = [[Fuping-sýsla, Shaanxi|Fuping-sýslu]], [[Shaanxi]], [[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Kína]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|2002|5|24|1913|10|15}}
| dánarstaður = [[Peking]], [[Kína]]
| stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Kína]]
| maki = Hao Mingzhu<br>[[Qi Xin]]
| börn = 7, þ. á m. [[Xi Jinping]]
}}
'''Xi Zhongxun''' (f. [[15. október]] [[1913]], d. [[22. maí]] [[2002]]) var stjórnmálamaður í Alþýðulýðveldinu Kína, einn af stofnendum skæruliðahreyfingar kommúnista í [[Shaanxi]]-héraði í norðurhluta Kína, fyrrum varaforsætisráðherra landsins og taldist til fyrstu valdakynslóðar landsins með [[Maó Zedong]]. Hann starfaði sem yfirmaður áróðursdeildar [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokksins]] og síðar varaformaður þings Kommúnistaflokksins og varaforsætisráðherra landsins. Í „hreinsunum“ [[Menningarbyltingin|menningarbyltingar]] Maós var hann sendur til starfa í verksmiðju í Luoyang og í fangelsi árið 1968. Hann hóf aftur þátttöku í stjórnmálum er hann varð ríkisstjóri Guangdong og stýrði gríðarlegri uppbyggingu þess. Hann er faðir [[Xi Jinping]] núverandi forseta Kína og leiðtoga fimmtu valdakynslóðarinnar.
== Æviferill ==
Xi Zhongxun fæddist árið 1913 í fjölskyldu landeigenda í Fuping-sýslu í Shaanxi-héraði. Hann gekk til liðs við Æskulýðshreyfingu Kommúnista í maí 1926 og í [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokk Kína]] árið 1928. Hann varð eins af stofnendum skæruliðahreyfingar kommúnista í Shaanxi-héraði í norðurhluta Kína.
Á árunum 1959 til 1962 var hann varaforsætisráðherra landsins uns hann féll í ónáð í flokknum og var í [[Menningarbyltingin|menningarbyltingunni]] sakaður um óheilindi við Maó Zedong. Hann lenti í „hreinsunum“ og var sendur til starfa í verksmiðju í Luoyang og síðan í fangelsi árið 1968.
Að Maó gengnum átti Xi Zhongxun endurkvæmt í stjórnmálin. Í mars 1978 var hann kjörinn sem annar flokksritari Guangdong-héraðs og síðan aðalritari flokksins í Guangzhou. Sama ár var hann kjörinn til miðstjórnar flokksins. Hann var gerður ríkisstjóra Guangdong-héraðs í Suður-Kína á árunum 1979 til 1981. Það var hann sem lagði til og kom í framkvæmd uppbyggingu [[Shenzhen]] sem fyrsta „fríverslunarsvæðis“ í Alþýðulýðveldinu Kína. Það varð síðan öðrum svæðum fyrirmynd. Þau urðu síðan grunnurinn að gífurlegum efnahagsframförum Kínverja á undanförnum áratugum. Í september 1982 var kjörinn fulltrúi í miðstjórn Kommúnistaflokksins og í apríl 1988 var kjörin varaformaður sjöunda þings Kommúnistaflokks Kína.
Hann þótti sýna umburðarlyndi gagnvart annarri menningu og trúarbrögðum. Hann var einn fárra talsmanna opin markaðshagkerfis innan Kína. Á níunda áratugnum var hann einn fárra talsmanna opnunar og var ofsóttur fyrir vikið.
Í störfum sínum var hann einn lærifeðra verðandi leiðtoga Kína á borð við [[Hu Jintao]] fyrrverandi foreta og [[Wen Jiabao]] fyrrverandi forsætisráðherra. Hann var faðir [[Xi Jinping]] núverandi forseta Kína og leiðtoga [[Valdakynslóðir Alþýðulýðveldisins Kína|fimmtu valdakynslóðar Alþýðulýðveldisins]].
Hann lést 22. maí 2002 vegna veikinda.
== Fjölskylda ==
Xi Zhongxun var tvíkvæntur. Með annarri konu sinni, Qi Xin, áttu hann fjögur börn: Xi Qiaoqiao, Xi An'an, [[Xi Jinping]] (nú forseta Kína) og Xi Yuanping.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Xi Jinping|mánuðurskoðað=19. október|árskoðað = 2010}}
* China's New Rulers: The Secret File, Andrew J. Nathan and Bruce Gilley, The New York Review Book
* The Origins of the Cultural Revolution, Vol. 3 : The Coming of the Cataclysm, 1961-1966 (Columbia University Press, 1997)
* [http://www.china.com.cn/chinese/zhuanti/208065.htm Biography of Xi Zhong] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200412204245/http://www.china.com.cn/chinese/zhuanti/208065.htm |date=2020-04-12 }}
[[Flokkur:Kínverskir stjórnmálamenn]]
[[Flokkur:Kínverskir byltingarmenn]]
{{fd|1913|2002}}
6u2okz46k75t98coz45imy4ezrewi47
Dio
0
95551
1923034
1897889
2025-07-10T00:15:11Z
Berserkur
10188
1923034
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Dio (Logo).png|thumbnail|Einkennismerki sveitarinnar.]]
[[Mynd:Dio (2005).jpg|thumbnail|Dio á tónleikum árið 2005 á Ítalíu.]]
'''Dio''' var [[Bandaríkin|bandarísk]] [[þungarokk]]shljómsveit stofnuð árið [[1982]] af söngvaranum [[Ronnie James Dio]] eftir að hann hafði yfirgefið [[Black Sabbath]]. Frumburður hljómsveitarinnar var platan ''Holy Diver'' sem er þekktasta verk sveitarinnar og hefur að geyma tvær smáskífur sem urðu vinsælar; ''Holy Diver'' og ''Rainbow in the dark''. Árið 1985 var gítarleikarinn Vivian Campbell rekinn úr bandinu eftir ósætti við Ronnie James Dio. <ref>[https://blabbermouth.net/news/vivian-campbell-on-working-with-ronnie-james-dio-i-could-tell-he-was-very-proud-of-me VIVIAN CAMPBELL On Working With RONNIE JAMES DIO: 'I Could Tell He Was Very Proud Of Me'] Blabbermouth.net</ref> Í kjölfarið varð meira um breytingar á liðskipan bandsins en trommarinn Vinny Appice (sem var með Dio í Black Sabbath) var með bandinu um langa hríð. Gítarleikarinn Craig Goldy tók við árið 1986 en dvaldi skamma stund. Árið 1989 gekk 18 ára, enskur gítarleikari, Rowan Robertsson, til liðs við hljómsveitina eftir að hafa sent demo-upptöku sem Dio hlustaði á.
Bandið tók sér hlé árið 1991-1993 þegar Dio vék sér aftur í Black Sabbath en sneri svo aftur með plötuna ''Strange Highways'' þar sem mikil stílbreyting varð með nýjum gítarleikara Tracy G. Tónlistin varð hrárri og hraðari og viðfangsefnin hurfu frá fantasíum yfir í samfélagsleg mál. Stílbreytingin var umdeild meðal aðdáenda og vinsældir bandsins dvínuðu.
Afturhvarf til fyrri stíls kom með plötunni ''Magica'', árið 2000 og gítarleikarinn Craig Goldy sneri aftur. Árið 2007 fór Ronnie James Dio í tónleikaferðalag með Black Sabbath ( sem túruðu undir nafninu Heaven & Hell) og hljómsveitin Dio lá í dvala mestmegnis eftir það.
Dio vann að framhaldsplötum ''Magica'' áður en hann lést árið 2010 en auðnaðist aðeins að gefa út smáskífuna ''Electra'' haustið 2009.
== Breiðskífur ==
*Holy Diver (1983)
*The Last in Line (1984)
*Sacred Heart (1985)
*Dream Evil (1987)
*Lock Up the Wolves (1990)
*Strange Highways (1994)
*Angry Machines (1996)
*Magica (2000)
*Killing the Dragon (2002)
*Master of the Moon (2004)
== Meðlimir 2006-2010==
* [[Ronnie James Dio]]: Söngur
* Craig Goldy: Gítar
* Rudy Sarzo: Bassi
* Simon Wright: Trommur
* Scott Warren: Hljómborð
== Fyrrum meðlimir==
*Vinny Appice – trommur (1982–1989, 1993–1999)
*Jake E. Lee - gítar (1982)
*Jimmy Bain – bassi (1982–1989, 1999–2004)
*Vivian Campbell – gítar (1982–1986)
*Claude Schnell – hljómborð(1984–1989)
*Rowan Robertson – gítar (1989–1991)
*Teddy Cook – bassi (1989–1991)
*Jens Johansson – hljómborð (1989–1991)
*Tracy G – gítar (1993–1999)
*Jeff Pilson – bassi (1993–1997, 2004–2005)
*Larry Dennison – bassi (1997–1999)
*Doug Aldrich – gítar (2001–2004, 2005–2006)
==Tenglar==
*[https://www.allmusic.com/artist/dio-mn0000263937 Dio á Allmusic]
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Bandarískar þungarokkshljómsveitir]]
[[Flokkur:Stofnað 1982]]
[[Flokkur:Lagt niður 2010]]
gcgbe4nzy7gdm0vto1d1hs490targ70
Rústem Khamítov
0
96453
1923025
1805214
2025-07-09T21:48:15Z
TKSnaevarr
53243
1923025
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Rústem Khamítov
| nafn_á_frummáli = {{nobold|Рустэм Хамитов<br>Рөстәм Хәмитов}}
| mynd = Hamitov.jpg
| titill= Forseti sjálfstjórnarlýðveldisins [[Basjkortostan]]
| stjórnartíð_start = [[19. júlí]] [[2010]]
| stjórnartíð_end = [[11. október]] [[2018]]
| forveri = [[Múrtaza Rakhímov]]
| eftirmaður = [[Radyj Khabírov]]
| forsætisráðherra = [[Raíl Sarbajev]]<br>[[Azamat Ílímbetov]]<br>[[Rústem Mardanov]]
| fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1954|8|15}}
| fæðingarstaður = [[Dratsjeníno]], [[Kemerovofylki]], [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]
| stjórnmálaflokkur = [[Sameinað Rússland]]
| starf = Verkfræðingur
| maki = Anna Gafurovna Khamitova
}}
'''Rústem Zakíjevítsj Khamítov''' (á [[Rússneska|rússnesku]]: Рустэм Закиевич Хамитов; á baskísku: Рөстәм Зәки улы Хәмитов, fæddur [[18. ágúst]] [[1954]]) er rússneskur stjórnmálamaður og fyrrverandi forseti sjálfstjórnarlýðveldisins [[Basjkortostan]] í [[Rússland|Rússneska sambandsríkinu]]. Hann fæddist í þorpinu Dratsjenino í [[Kemeróvofylki]] Suð-Vestur Síberíu, þá í [[Ráðstjórnarríkin|Sovétríkjunum]].
== Starfsferill ==
Rustem Khamitov útskrifaðist frá menntaskóla í [[Ufa]]borg árið 1971 og lauk síðan [[vélaverkfræði]]námi árið 1977 frá Tækniháskólanum N E. Bauman Moskvu. Hann starfaði síðan í ýmsum verksmiðjum í Basjkortostan. Við fall Sovétríkjanna hóf Rustem pólitískan feril sinn. Frá 1994 til 1999 starfaði hann sem ráðherra umhverfismála og almannavarna í Basjkortostan. Árið 1999 starfaði hann við ráðuneyti neyðarástands Rússlands í Moskvu. Frá 2000 starfaði hann sem fulltrúi forseta Rússlands í [[Volgógradfylki]].
Khamitov sem félagi í [[Sameinað Rússland|Sameinuðu Rússlandi]], stjórnmálaflokki [[Dímítrí Medvedev|Dímítrís Medvedev]] þáverandi forseta og [[Vladimír Pútín|Vladimírs Pútín]] þáverandi forsætisráðherra, var skipaður 15. júlí 2010 forseti sjálfstjórnarlýðveldisins Basjkortostan. Hann tók formlega við völdum 19. júlí árið 2010 þegar þing lýðveldisins samþykkti skipun Dmitry Medvedevs á honum sem forseta.
== Einkahagir ==
Rustem Khamitov er giftur Gulshat Khamitova og eiga þau tvö börn, son sem er verkfræðingur og dóttur sem er starfsmaður í ferðaþjónustufyrirtæki. Bæði búa þau í Moskvu. Auk þess að hafa bashjírsku að móðurmál talar hann reiprennandi í rússnesku og ensku. Hann er [[súnní]] [[íslam|múslimi]]. Áhugamál hans eru bækur, tónlist, skíði og siglingar á ám Basjkortostan.
Khamitov er af þjóðarbroti Basjkíra. Faðir hans, Zaki Salimovich Khamitov (1930 – 1993), var prófessor. Móðir hans Raisa Siniyatulovna var stærðfræðikennari en nú komin á eftirlaun. Khamitov starfaði sem verkfræðingur í Basjkortostan. Hann var deildarforseti landbúnaðarvélvæðideildar í Bashkir ríkisháskólanum í Ufa. Hann starfaði einnig við Landbúnaðarháskólann í Ufa á árunum 1973-1980. Yngri bróðir hans, Rashid Khamitov, býr í Ufa og starfar sem bílstjóri.
== Tengt efni ==
* [[Basjkortostan]]
* [[Ufa]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Rustem Khamitov|mánuðurskoðað = 1. mars |árskoðað = 2011}}
* {{Wpheimild|tungumál = ru|titill = Хамитов, Рустэм Закиевич|mánuðurskoðað = 1. mars |árskoðað = 2011}}
== Tenglar ==
* [http://www.presidentrb.ru/eng/ Opinber vefur forseta sjálfstjórnarlýðveldisins Basjkortostan - á ensku] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20141216003509/http://www.presidentrb.ru/eng/ |date=2014-12-16 }}
* [http://community.livejournal.com/blog_rkhamitov Blogg Khamitov forseta - á rússnesku]
* [http://www.bashkortostan.ru/ Opinber vefur sjálfstjórnarlýðveldisins Basjkortostan - á rússnesku] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110722013910/http://www.bashkortostan.ru/ |date=2011-07-22 }}
{{fe|1954|Khamitov, Rustem Zakievich}}
[[Flokkur:Rússneskir stjórnmálamenn|Khamitov, Rustem Zakievich]]
tq5mgsy4omh57bvb71gp7mzndufgpga
1923026
1923025
2025-07-09T21:49:12Z
TKSnaevarr
53243
1923026
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Rústem Khamítov
| nafn_á_frummáli = {{nobold|Рустэм Хамитов<br>Рөстәм Хәмитов}}
| mynd = Hamitov.jpg
| titill= Forseti sjálfstjórnarlýðveldisins [[Basjkortostan]]
| stjórnartíð_start = [[19. júlí]] [[2010]]
| stjórnartíð_end = [[11. október]] [[2018]]
| forveri = [[Múrtaza Rakhímov]]
| eftirmaður = [[Radíj Khabírov]]
| forsætisráðherra = [[Raíl Sarbajev]]<br>[[Azamat Ílímbetov]]<br>[[Rústem Mardanov]]
| fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1954|8|15}}
| fæðingarstaður = [[Dratsjeníno]], [[Kemerovofylki]], [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]
| stjórnmálaflokkur = [[Sameinað Rússland]]
| starf = Verkfræðingur
| maki = Anna Gafurovna Khamitova
}}
'''Rústem Zakíjevítsj Khamítov''' (á [[Rússneska|rússnesku]]: Рустэм Закиевич Хамитов; á baskísku: Рөстәм Зәки улы Хәмитов, fæddur [[18. ágúst]] [[1954]]) er rússneskur stjórnmálamaður og fyrrverandi forseti sjálfstjórnarlýðveldisins [[Basjkortostan]] í [[Rússland|Rússneska sambandsríkinu]]. Hann fæddist í þorpinu Dratsjenino í [[Kemeróvofylki]] Suð-Vestur Síberíu, þá í [[Ráðstjórnarríkin|Sovétríkjunum]].
== Starfsferill ==
Rustem Khamitov útskrifaðist frá menntaskóla í [[Ufa]]borg árið 1971 og lauk síðan [[vélaverkfræði]]námi árið 1977 frá Tækniháskólanum N E. Bauman Moskvu. Hann starfaði síðan í ýmsum verksmiðjum í Basjkortostan. Við fall Sovétríkjanna hóf Rustem pólitískan feril sinn. Frá 1994 til 1999 starfaði hann sem ráðherra umhverfismála og almannavarna í Basjkortostan. Árið 1999 starfaði hann við ráðuneyti neyðarástands Rússlands í Moskvu. Frá 2000 starfaði hann sem fulltrúi forseta Rússlands í [[Volgógradfylki]].
Khamitov sem félagi í [[Sameinað Rússland|Sameinuðu Rússlandi]], stjórnmálaflokki [[Dímítrí Medvedev|Dímítrís Medvedev]] þáverandi forseta og [[Vladimír Pútín|Vladimírs Pútín]] þáverandi forsætisráðherra, var skipaður 15. júlí 2010 forseti sjálfstjórnarlýðveldisins Basjkortostan. Hann tók formlega við völdum 19. júlí árið 2010 þegar þing lýðveldisins samþykkti skipun Dmitry Medvedevs á honum sem forseta.
== Einkahagir ==
Rustem Khamitov er giftur Gulshat Khamitova og eiga þau tvö börn, son sem er verkfræðingur og dóttur sem er starfsmaður í ferðaþjónustufyrirtæki. Bæði búa þau í Moskvu. Auk þess að hafa bashjírsku að móðurmál talar hann reiprennandi í rússnesku og ensku. Hann er [[súnní]] [[íslam|múslimi]]. Áhugamál hans eru bækur, tónlist, skíði og siglingar á ám Basjkortostan.
Khamitov er af þjóðarbroti Basjkíra. Faðir hans, Zaki Salimovich Khamitov (1930 – 1993), var prófessor. Móðir hans Raisa Siniyatulovna var stærðfræðikennari en nú komin á eftirlaun. Khamitov starfaði sem verkfræðingur í Basjkortostan. Hann var deildarforseti landbúnaðarvélvæðideildar í Bashkir ríkisháskólanum í Ufa. Hann starfaði einnig við Landbúnaðarháskólann í Ufa á árunum 1973-1980. Yngri bróðir hans, Rashid Khamitov, býr í Ufa og starfar sem bílstjóri.
== Tengt efni ==
* [[Basjkortostan]]
* [[Ufa]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Rustem Khamitov|mánuðurskoðað = 1. mars |árskoðað = 2011}}
* {{Wpheimild|tungumál = ru|titill = Хамитов, Рустэм Закиевич|mánuðurskoðað = 1. mars |árskoðað = 2011}}
== Tenglar ==
* [http://www.presidentrb.ru/eng/ Opinber vefur forseta sjálfstjórnarlýðveldisins Basjkortostan - á ensku] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20141216003509/http://www.presidentrb.ru/eng/ |date=2014-12-16 }}
* [http://community.livejournal.com/blog_rkhamitov Blogg Khamitov forseta - á rússnesku]
* [http://www.bashkortostan.ru/ Opinber vefur sjálfstjórnarlýðveldisins Basjkortostan - á rússnesku] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110722013910/http://www.bashkortostan.ru/ |date=2011-07-22 }}
{{fe|1954|Khamitov, Rustem Zakievich}}
[[Flokkur:Rússneskir stjórnmálamenn|Khamitov, Rustem Zakievich]]
45vluatz68apixojagfkw0q7x2e92qi
Shrek
0
100401
1923021
1909827
2025-07-09T18:46:51Z
37.119.175.17
/* Leikraddir */
1923021
wikitext
text/x-wiki
{{Kvikmynd
|nafn = Shrek
|upprunalegt heiti = Shrek
|plakat =
|sýningartími = 90 mínútur
|útgáfudagur = {{USA}} [[18. maí]] [[2001]]<br />{{ISL}} [[20. júlí]] [[2001]]
|tungumál = [[Enska]]
|land = {{Fáni|Bandaríkin}}
|handritshöfundur = Ted Elliott<br />Tony Rossio<br />Joe Stillman<br />Roger S.H. Schulman
|leikstjóri = [[Andrew Adamson]]<br />[[Vicky Jenson]]
|byggt á =
|framleiðandi = Aron Warner<br />John H. Williams<br />Jeffrey Katzenberg
|tónlist = [[Harry Gregson-Williams]]<br />[[John Powell]]
|klipping =
|meginhlutverk = [[Mike Myers]]<br />[[Eddie Murphy]]<br />[[Cameron Diaz]]<br />[[John Lithgow]]
|dreifingaraðili = [[DreamWorks Pictures]]
|fyrirtæki = [[DreamWorks Animations]]
|framhald = [[Shrek 2]]
|ráðstöfunarfé = [[Bandaríkjadalur|USD]] 60 milljónir
|heildartekjur = [[Bandaríkjadalur|USD]] 444,8 milljónir
|imdb_id = 0126029
}}
'''''Shrek''''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] teiknimynd frá árinu [[2001]] sem [[Andrew Adamson]] og [[Vicky Jenson]] leikstýrðu. [[Mike Myers]], [[Eddie Murphy]], [[Cameron Diaz]], og [[John Lithgow]] fara með aðalhlutverk í myndinni sem er lauslega byggð á [[Shrek!|samnefndri ævintýrabók]] frá árinu [[1990]].
== Leikraddir ==
* Shrek - [[Mike Myers]]
* Asni - [[Eddie Murphy]]
* Fióna prinsessa - [[Cameron Diaz]]
* Faarquaad Greifi - [[John Lithgow]]
* Hrói Höttur - [[Vincent Cassel]]
;Íslenskar leikraddir
* Shrek - [[Hjálmar Hjálmarsson]]
* Asni - [[Þórhallur Sigurðsson]]
* Fíóna prinsessa - [[Edda Eyjólfsdóttir]]
* Faarquaad Greifi - [[Harald G. Haraldsson|Harald G. Haralds]]
* Hrói Höttur - [[Eggert Þorleifsson]]
Aukaraddir: [[Magnús Jónsson (f. 1965)|Magnús Jónsson]], [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]], [[Ragnheiður Steindórsdóttir]], [[Árni Thoroddsen]], [[Inga María Valdimarsdóttir]], [[Alfreð Alfreðsson]], [[Júlíus Agnarsson]], [[Valdimar Flygenring]], [[Björn Ármann Júlíusson]], [[Gísli Magnússon|Gísli Magnason]], [[Eva Ásrún Albertsdóttir]], [[Örn Árnason|Örn Arnarson]], [[Skarphéðinn Hjartarson]] og [[Erna Þórarinsdóttir]].
== Tenglar ==
*{{imdb titill|0126029}}
{{stubbur}}
{{Cameron Diaz}}
[[Flokkur:Bandarískar kvikmyndir]]
[[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2001]]
[[Flokkur:DreamWorks Animation-kvikmyndir]]
[[Flokkur:Óskarsverðlaunamyndir í flokki bestu teiknimyndarinnar]]
5f5xasmowzequ3vzwryknpqbpfs6m1o
Shrek: Sæll alla daga
0
100523
1923009
1800736
2025-07-09T15:41:37Z
37.119.175.17
/* Leikarar */
1923009
wikitext
text/x-wiki
{{skáletrað|Shrek: Sæll alla daga}}
{{kvikmynd
| nafn = Shrek: Sæll alla daga
| upprunalegt heiti= Shrek Forever After
| plagat = shreksællalladagaplakat.jpg
| stærð = 250 px
| caption = Auglýsingaplakat myndarinnar.
| leikstjóri = [[Mike Mitchell]]
| framleiðandi = Gina Shay<br />Teresa Cheng<br />Andrew Adamson<br />Aron Warner<br />John H. Williams
| handritshöfundur= Josh Klausner<br />Darren Lemke
| leikarar = [[Mike Myers]]<br />
[[Eddie Murphy]]<br />
[[Cameron Diaz]]<br />
[[Antonio Banderas]]
| útgáfudagur = {{USA}} [[21. maí]] [[2010]] <br/>{{ISL}} [[14. júlí]] [[2010]]
| sýningartími = 93 mín.
| aldurstakmark = Leyfð
| tungumál = [[enska]]
| ráðstöfunarfé = $135,000,000<ref>http://www.hollywoodreporter.com/news/shrek-underwhelms-tops-boxoffice-23907</ref>
| framhald af = [[Shrek the Third]]
| framhald =
| verðlaun =
| imdb_id = http://www.imdb.com/title/tt0892791/
}}
'''''Shrek: Sæll alla daga''''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] teiknimynd frá árinu [[2010]] sem [[Mike Mitchell]] leikstýrði. [[Mike Myers]], [[Eddie Murphy]], [[Cameron Diaz]] og [[Antonio Banderas]] fara með aðalhlutverk í myndinni sem er sú fjórða og síðasta af [[Shrek]] myndunum.
== Söguþráður ==
Í fjórðu myndinni er Shrek orðinn rólegur fjölskyldufaðir sem saknar gamla lífsins þegar hann hræddi líftóruna úr þorpsbúunum. Hinn tungulipri Rumpelstiltskin kemst að þessu og blekkir Shrek til að skrifa undir samning þar sem Shrek heldur að hann sé að fá einn dag til að upplifa gamla lífið sitt aftur og slaka á. Í staðinn verður Shrek sendur í brenglaða útgáfu af heiminum þar sem Rumpelstiltskin er orðinn kóngur, reynt er að útrýma tröllum, Asni kannast ekkert við Shrek og stígvélaði kötturinn er orðinn feitur.<ref>{{cite web |url=http://kvikmyndir.is/KvikmyndirMovie/entry/movieid/5541 |title=Geymd eintak |access-date=2011-08-12 |archive-date=2010-12-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101206033036/http://kvikmyndir.is/KvikmyndirMovie/Entry/movieid/5541 |url-status=dead }}</ref>
== Leikarar ==
* [[Mike Myers]] sem Shrek
* [[Eddie Murphy]] sem Asni
* [[Cameron Diaz]] sem Fíóna prinsessa
* [[Antonio Banderas]] sem stígvélaði kötturinn
* [[Walt Dohrn]] sem Rumpelstiltskin
* [[Conrad Vernon]] sem piparkökumaðurinn
* [[Aron Warner]] sem úlfurinn
* [[Christopher Knights]] sem þrjár blindar mýs
* [[Cody Cameron]] sem þrír litlir grísir
* [[Jon Hamm]] sem Brogan
* [[Craig Robinson]] sem Cookie
* [[Jane Lynch]] sem Gretchen the Ogre
* [[Julie Andrews]] sem Lillian drottning
* [[John Cleese]] sem Haraldur konungur
* [[Chris Miller]] sem töfraspegillinn
== Íslenskar leikraddir ==
* [[Hjálmar Hjálmarsson]] sem Shrek
* [[Þórhallur Sigurðsson]] sem Asni
* [[Edda Björg Eyjólfsdóttir]] sem Fíóna prinsessa
* [[Valur Freyr Einarsson]] sem stígvélaði kötturinn
* [[Rúnar Freyr Gíslason]] sem Rumpelstiltskin
* [[Stefán Jónsson (f. 1964)|Stefán Jónsson]] sem piparkökumaðurinn
* [[Ólafur Darri Ólafsson]] sem úlfurinn
* [[Björn Ármann Júlíusson]] sem þrjár blindar mýs
* [[Valdimar Örn Flygenring]] sem þrír litlir grísir
* [[Ólafur Darri Ólafsson]] sem Brogan
* [[Egill Ólafsson]] sem Cookie
* [[Hanna María Karlsdóttir]] sem Gretchen the Ogre
* [[Ragnheiður Steindórsdóttir]] sem Lillian drottning
* [[Arnar Jónsson]] sem Haraldur konungur
* [[Árni Thoroddsen]] sem töfraspegillinn
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
{{stubbur|Kvikmynd}}
[[Flokkur:Bandarískar kvikmyndir]]
[[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2010]]
[[Flokkur:DreamWorks Animation-kvikmyndir]]
[[Flokkur:Paramount Pictures-kvikmyndir]]
{{Cameron Diaz}}
pqunela566dl4q9025f5n6g2nu7dyz7
Caitlyn Jenner
0
106510
1923041
1812553
2025-07-10T01:30:44Z
InternetArchiveBot
75347
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5
1923041
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Caitlyn Jenner.jpeg|thumb|Caitlyn Jenner (2015)]]
'''Caitlyn Jenner''' (f. '''William Bruce Jenner'''; 28. október [[1949]]) er fyrrverandi [[Bandaríkin|bandarísk]] [[Frjálsar íþróttir|frjálsíþróttakona]] sem varð gullhafi í fjölþraut á [[Sumarólympíuleikarnir 1976|sumarólympíuleikunum í Montreal 1976]].<ref>[http://www.olympic.org/medallists-results?athletename=bruce%20jenner&category=1&games=&sport=&event=&mengender=false&womengender=false&mixedgender=false&teamclassification=false&individualclassification=false&continent=&country=&goldmedal=false&silvermedal=false&bronzemedal=false&worldrecord=false&olympicrecord=false&targetresults=true Olympic Medalists]</ref>
Hún lagði niður íþróttaferil sinn og hóf að starfa við sjónvarp. Mest hefur hún tekið þátt í [[Raunveruleikasjónvarp|raunveruleika sjónvarpsþáttum]], til dæmis [[Keeping Up with the Kardashians]] og þáttunum [[I Am Cait]] þar sem áhersla er lögð á [[Trans fólk|kynleiðréttingu]] hennar.
Jenner er meðlimur í [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokknum]] og studdi [[Donald Trump]] í aðdraganda [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2016|bandarísku forsetakosninganna 2016]]. Hún hætti stuðningi við Trump árið 2018 vegna ákvörðunar hans um að banna trans fólki að gegna þjónustu í [[Bandaríkjaher]] og sagðist sjá eftir að hafa stutt hann.<ref>{{Vefheimild|titill=Caitlyn Jenner sér eftir því að hafa stutt Trump: „Hélt að hann myndi hjálpa transfólki“|url=https://www.nutiminn.is/frettir/caitlyn-jenner-ser-eftir-thvi-ad-hafa-stutt-trump-helt-ad-hann-myndi-hjalpa-transfolki/|útgefandi=''[[Nútíminn]]''|ár=2018|mánuður=26. október|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=24. apríl}}</ref>
Í apríl 2021 tilkynnti Jenner að hún hygðist gefa kost á sér í embætti [[Fylkisstjóri (Bandaríkin)|fylkisstjóra]] [[Kalifornía|Kaliforníu]] ef til þess kæmi að sitjandi fylkisstjórinn [[Gavin Newsom]] yrði kosinn úr embætti. Hún réð ýmsa ráðgjafa úr kosningabaráttu Donalds Trump til að hjálpa sér í framboðinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Caitlyn Jenner býður sig fram til ríkisstjóra|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2021/04/23/caitlyn_jenner_bydur_sig_fram_til_rikisstjora/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=23. apríl|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=24. apríl}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{commonscat|Caitlyn Jenner}}
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
* [http://caitlynjenner.com/ Opinber vefsíða Caitlyn Jenner] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20151209135725/http://caitlynjenner.com/ |date=2015-12-09 }}
* {{imdb nafn|0421063}}
{{stubbur|æviágrip}}
{{DEFAULTSORT:Jenner, Caitlyn}}
[[Flokkur:Bandarískir íþróttamenn]]
[[Flokkur:Bandarískir Ólympíuverðlaunahafar]]
[[Flokkur:Raunveruleikasjónvarpsþættir]]
[[Flokkur:Bandarískir leikarar]]
[[Flokkur:Repúblikanar]]
[[Flokkur:Trans konur]]
{{fe|1949|Jenner, Caitlyn}}
tpp0vdsncdrclamw5m1lj9vi3tx5w2w
Lee Atwater
0
111603
1923031
1857331
2025-07-09T22:35:38Z
TKSnaevarr
53243
1923031
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Lee Atwater
| mynd = Lyn Nofziger Talking with Lee Atwater in Nofzigers Office in The White House (cropped).jpg
| myndastærð = 240px
| titill= Formaður landsnefndar Repúblikanaflokksins
| stjórnartíð_start = 18. janúar 1989
| stjórnartíð_end = 25. janúar 1991
| forveri = [[Frank Fahrenkopf]]
| eftirmaður = [[Clay Yeutter]]
| myndatexti1 = Lee Atwater árið 1982.
| fæddur = {{fæðingardagur|1951|2|27}}
| fæðingarstaður = [[Atlanta]], [[Georgía (fylki)|Georgíu]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1991|3|29|1951|2|27}}
| dánarstaður = [[Washington, D.C.]], Bandaríkjunum
| þjóderni = [[Bandaríkin|Bandarískur]]
| maki = {{gifting|Sally Dunbar|1978}}
| börn = 3
| stjórnmálaflokkur = [[Repúblikanaflokkurinn]]
| háskóli = [[Newberry College]] (BA)<br>[[University of South Carolina]] (MA)
}}
'''Harvey LeRoy „Lee“ Atwater''' ([[27. febrúar]] [[1951]] – [[29. mars]] [[1991]]) var bandarískur stjórnmálaráðgjafi.
== Æviágrip ==
Lee Atwater fæddist í [[Atlanta]] í Georgíu þann 27. febrúar 1951. Hann ólst upp með foreldrum sínum og tveimur systkinum í Aiken í Suður-Karólínu. Þegar Atwater var fimm ára gerðist sorgaratburður. Þriggja ára bróðir hans, Joe, lést þegar hann dró yfir sig pott af djúpsteikingarolíu.
Atwater útskrifaðist árið 1970 úr [[Newberry College]]. Hann var formaður stúdenta í Suður-Karólínska löggjafarráðinu. Árið 1977 fékk hann mastersgráðu í fjölmiðlun. Hann kvæntist Sally Dunbar árið 1978 og þau áttu þrjú börn.<ref>[http://www.nytimes.com/1991/03/30/obituaries/lee-atwater-master-of-tactics-for-bush-and-gop-dies-at-40.html] í ''The New York Times''. Skoðað 5. nóvember 2012.</ref>
Þann 5. mars árið 1991 hneig Lee Atwater niður á fjáröflunarmorgunverði sem haldinn var fyrir [[Phil Gramm]] öldungardeildarþingmann. Eftir læknisskoðun kom í ljós að um mjög alvarlegt heilahæxli væri að ræða. Krabbameinsmeðferðin var erfið. Líkami hans og andlit bólgnuðu upp og hann lamaðist og var bundin við hjólastól það sem eftir var af ævi hans. Hann lést 29. mars árið 1991.<ref>[http://www.washingtonpost.com/wp-srv/style/longterm/books/chap1/badboy.htm] í ''The Washington Post''. Skoðað 5. nóvember 2012.</ref>
== Stjórnmálaferill ==
=== Fyrstu skrefin ===
Í áttunda bekk komst Atwater í fyrsta skipti í snertingu við stjórnmál. Þá fór bekkurinn hans í skoðunarferð til [[Washington DC]] þar sem að Atwater varð algerlega heillaður. Í menntaskóla fór hann mikið að huga að framtíðinni og var spenntur fyrir lögfræðinámi og jafnvel að starfa einn daginn í pólitík.<ref>[http://www.washingtonpost.com/wp-srv/style/longterm/books/chap1/badboy.htm] í ''The Washington Post''. Skoðað 5. nóvember 2012.</ref>
Á svipuðum tíma stjórnaði Atwater kosningabaráttu fyrir vin sinn, sem bauð sig fram sem forseta nemendafélagsins og vann. Þar kviknaði áhugi Atwater á að vera „maðurinn á bakvið manninn“. Á meðan hann var nemandi í [[Newberry College]] sat hann fyrir hönd skólans í [[College Republicans National Committee]] og sem stjórnarnefndarmaður í South Carolina Student Legislature.<ref>[http://www.thenation.com/article/lee-atwaters-legacy#] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130318221639/http://www.thenation.com/article/lee-atwaters-legacy |date=2013-03-18 }} í ''The Nation''. Skoðað 5. nóvember 2012.</ref>
Eftir útskrift starfaði Atwater fyrir Repúblikanaflokkinn í Suður-Karólínu ([[South Carolina Republican Party]]). Þar vann hann að kosningabaráttum hjá [[Carroll Campbell]], ríkisstjóra Suður-Karólínu, og [[Strom Thurmond]], öldungadeildarþingmanni. Það var þá sem Atwater varð þekktur fyrir klókar kosningarherferðir og útsjónarsemi sína í að nota persónuleg vandamál andstæðinganna til að eyðileggja fyrir þeim. Þessi hæfni hans kom svo bersýnilega í ljós í þingkosningunum árið 1980. Þá starfaði Atwater sem ráðgjafi fyrir [[Floyd Spence]], þingmann repúblikana. Atwater stjórnaði sjónvarpsauglýsingu sem að réðst á [[Tom Turnipseed]], sem var andstæðingur Spence. Í auglýsingunni kom fram að Turnipseed hafði sem unglingur verið þunglyndur og hafði farið í raflostsmeðferð. Atwater lék þannig úr spilunum að Turnipseed hefði verið háður startköplum og væri veikgeðja. Pólitískir andstæðingar Atwater uppnefndu hann Svarthöfða kænskubragða repúblikana.<ref>[http://www.findagrave.com/cgi-bin/fg.cgi?page=gr&GRid=8286] í ''Find a Grave''. Skoðað 5. nóvember 2012.</ref>
=== Reagan-árin ===
Eftir þingkosningarnar árið 1980 ákvað Atwater að flytja til Washington DC þar sem ferill hans tók nýjar hæðir er hann hóf störf sem pólitískur ráðgjafi hjá forsetanum, [[Ronald Reagan]]. Orðspor hans sem klækjarefur jókst eftir því sem honum tókst, trekk í trekk, að slá andstæðingana niður andstyggilegum brögðum sem enginn hafði séð áður. Á sama tíma hélt hann áfram að spila á gítarinn sinn, bæði á tónleikum og skemmtistöðum og loks gaf hann út plötu sem fékk frábæra dóma. Honum var mikið í mun að hafa gaman af lífinu og kom út sem eins konar sprelligosi.<ref>[http://www.findagrave.com/cgi-bin/fg.cgi?page=gr&GSln=Atwater&GSbyrel=in&GSdy=1991&GSdyrel=in&GSob=n&GRid=8286& „Lee Atwater“] í ''Find a Grave memorial''. Skoðað 6. nóvember 2012.</ref>
=== Bush-árin ===
[[Mynd:George h w bush lee atwater jam.JPG|thumb|George H. W. Bush og Lee Atwater skemmta]]
Eftir að hafa þekkt varaforsetann [[George H. W. Bush]] í átta ár á meðan hann vann fyrir [[ríkisstjórn Reagans]] ákvað Bush að velja Atwater til þess að sjá um forsetaframboðsherferðina sína árið 1988. Það var þá sem Atwater blómstraði sem klækjarefur. Atwater tókst að eyðileggja herferð andstæðingsins, [[Michael Dukakis|Michaels Dukakis]], ríkisstjóra [[Massachusetts]]. Það gerði hann með því að birta herskáa auglýsingaherferð þar sem ótal sögusagnir um Dukakis litu dagsins ljós og höfðu stórfelld áhrif á framboð hans til forseta. Ein þessara sögusagna var að leka þeirri ósönnu staðreynd að eiginkona Dukakis hefði brennt bandaríska fánann á unglingsárum. Hins vegar fólst versta og umdeildasta árás Atwaters í því að birta pólitíska auglýsingu sem kölluð var Willie Horton auglýsingin. Í henni kom fram saga [[Willie Horton]], sem var dæmdur morðingi og afplánaði lífstíðardóm í Massachusetts. Hann hafði fengið heimfararleyfi yfir helgi en á meðan á því stóð réðist hann á konu og nauðgaði henni. Í lok auglýsingarinnar er sagt frá því að Dukakis hafi verið á móti því að leggja niður heimfararleyfi fyrir fanga. Þannig var gerð bein tenging milli skoðunar Dukakis og árásarinnar á konuna. Þar sem Willie Horton var [[Svartir Bandaríkjamenn|blökkumaður]] var gjarnan bent á auglýsinguna sem dæmi um [[hundaflautustjórnmál]] þar sem alið var á kynþáttahyggju.<ref>{{Tímarit.is|3332154|Veðjað á það vonda|útgáfudagsetning=25. nóvember 1992|blað=[[Alþýðublaðið]]|höfundur=Ingibjörg Árnadóttir|blaðsíða=7}}</ref> Þetta lamaði forsetaframboðsherferð Dukakis og Bush vann kosningarnar með meirihluta í 40 ríkjum. Eftir þennan árangur veitti Bush Atwater stöðu formanns Landsnefndar repúblikana <ref>[http://www.findagrave.com/cgi-bin/fg.cgi?page=gr&GSln=Atwater&GSbyrel=in&GSdy=1991&GSdyrel=in&GSob=n&GRid=8286& „Lee Atwater“] í ''Find a Grave memorial''. Skoðað 6. nóvember 2012.</ref>
== Tíundi áratugurinn ==
Tveimur árum síðar, árið 1990, var Atwater greindur með heilakrabbamein sem var of langt komið til þess að mögulegt væri að lækna það. Ári síðar í mars, bað Atwater marga fyrrum andstæðinga sína afsökunar á þeim vægðarlausu herferðum sem hann beindi gegn þeim. Það leit því allt út fyrir að Atwater vildi bæta fyrir misgjörðir sínar áður en það yrði of seint. Samtímis þessu frelsaðist hann. Þó verður að nefna að í heimildarmyndinni sem gerð var eftir dauða hans, [[Boogie Man: The Lee Atwater Story]], kom fram að [[Biblían]], sem hann sagðist vera að lesa hafi fundist óupptekin og enn í plastinu. Hann hafði því leikið á alla í kringum sig, allt fram til dauðadags.<ref>[http://www.findagrave.com/cgi-bin/fg.cgi?page=gr&GSln=Atwater&GSbyrel=in&GSdy=1991&GSdyrel=in&GSob=n&GRid=8286& „Lee Atwater“] í ''Find a Grave memorial''. Skoðað 6. nóvember 2012.</ref>
== Lærifaðir ==
Lee Atwater var lærifaðir [[Karl Rove|Karls Rove]], sem sá um forsetaframboðsbaráttuna fyrir [[George W. Bush]] yngri árið 2008. Klækjabrögðum Rove svipaði mjög til þeirra sem Atwater hafði gerst frægur fyrir. Því er augljóst að arfleifð Lee Atwater lifir góðu lífi eftir dauða hans og hefur síðan litað bandarísk stjórnmál fram til þessa dags.<ref>[http://www.alternet.org/story/102994/the_lee_atwater_story%3A_meet_the_man_responsible_for_karl_rove_and_the_gop%27s_hate-driven_politics „The Lee Atwater Story: Meet the Man Responsible for Karl Rove and the GOP's Hate-Driven Politics“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20121117103547/http://www.alternet.org/story/102994/the_lee_atwater_story%3A_meet_the_man_responsible_for_karl_rove_and_the_gop%27s_hate-driven_politics |date=2012-11-17 }} í ''Alternet''. Skoðað 6. nóvember 2012.</ref>
== Áhrif á stjórnmál ==
Lee Atwater umbreytti landslagi bandarískra stjórnmála. Hann endurskilgreindi pólitíska klæki og gekk mun lengra en nokkur hafði þorað áður. Notkun hans á áróðursherferðum og neikvæðri pólítík var einstaklega árangursrík. Hann áttaði sig á því að fólk kýs ekki eftir væntingum sínum heldur ótta. Hann var einstaklega snjall er kom að því að finna og endurskilgreina málefni sem voru í deiglunni og höfðu tilfinningaleg gildi. Þannig náði hann að dreifa athygli kjósenda frá raunverulegum málefnum í vinsæl tilfinningaþrungin málefni. Með því kastaði hann rýrð á mótframbjóðendur og setti þá í varnarstöðu. Með því litu frambjóðendur Atwaters mun betur út og með þessu unnu þeir kosningar.<ref>[http://www.nytimes.com/1991/03/30/obituaries/lee-atwater-master-of-tactics-for-bush-and-gop-dies-at-40.html] í ''The New York Times''. Skoðað 5. nóvember 2012.</ref>
Aðferðir Lee Attwater eru enn í dag við lýði í bandarískum stjórnmálum. Enn eru neikvæð pólítik og áróðursherferðir nýttar í miklu mæli í kosningabaráttum. Málefnaleg umræða stendur höllum fæti er kemur að vinsælum tilfinningþrungnum gildum sem fjölmiðlar og almenniningur éta upp og mikilvægum málefnum er gleymt.<ref>[http://www.thenation.com/article/lee-atwaters-legacy#] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130318221639/http://www.thenation.com/article/lee-atwaters-legacy |date=2013-03-18 }} í ''The Nation''. Skoðað 5. nóvember 2012.</ref>
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
== Tenglar ==
* [http://www.gop.com/ Repúblikanaflokkurinn]
* [http://www.imdb.com/title/tt1262863/ Boogie Man: The Lee Atwater Story]
* [http://www.scstudentlegislature.com/ South Carolina Student Legislature] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20121104235645/http://www.scstudentlegislature.com/ |date=2012-11-04 }}
{{DEFAULTSORT:Atwater, Lee}}
[[Flokkur:Ráðgjafar Bandaríkjaforseta]]
[[Flokkur:Repúblikanar|Atwater, Lee]]
{{fde|1951|1991|Atwater, Lee}}
grumphtwox4l7f785rb4b8bmq0pkil3
Danuta Siedzikówna
0
113494
1923043
1922922
2025-07-10T02:14:25Z
InternetArchiveBot
75347
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5
1923043
wikitext
text/x-wiki
[[File:Danuta Siedzikowna Sopot.jpg|thumb|right|Danuta Siedzikowna]]
'''Danuta Helena Siedzikówna''' (undirvegalnafn: ''Inka''; nafn í neðanjarðarsamtökum: ''Danuta Obuchowicz''; 3. september 1928 í [[Guszczewina]] – 28. ágúst 1946 í [[Gdańsk]]) var [[pólsk]] læknahjálp í 4. sveit [[Hjemmehærens 5. Wilno-brigade|5. Wilno-brigöð Heimahersins]].<ref>{{Cite web |url=http://www.senat.gov.pl/k5/dok/sten/oswiad/kurska/3801o.htm |title=Odpowiedź na oświadczenie senator Anny Kurskiej… |access-date=2009-06-05 |archive-url=https://web.archive.org/web/20090615100958/http://www.senat.gov.pl/k5/dok/sten/oswiad/kurska/3801o.htm |archive-date=2009-06-15 |url-status=dead }}</ref> Árið 1946 þjónaði hún í 1. sveit brigðunnar í Pomorze-héraði í Póllandi. Talin þjóðhetja, hún var handsömd, pyntuð og dæmd til dauða af kommúnistastjórn þegar hún var aðeins 17 ára.
==Fyrstu ár==
Danuta fæddist 3. september 1928 í Guszczewina við Narewka í Bielsk Podlaski. Faðir hennar, Wacław Siedzik, skógarvörður, var sendur til Síberíu af Rússum vegna þátttöku í sjálfstæðisbaráttu. Hann sneri aftur til Póllands 1923, en var handtekinn af NKVD og sendur aftur til Rússlands 1940.<ref>{{cite news |url=https://inka.ipn.gov.pl/ink/wczesna-mlodosc/14645,Wczesna-mlodosc.html …}}</ref>
1941 gekk faðir hennar í her [[Władysław Anders]] undir stjórn pólska hersins í Vestur-Evrópu (lést í Teheran 1943). Móðir hennar, Eugenia Tymińska, var í Heimahernum og skotin af Gestapo í september 1943. Danuta var barnabarn tengiljóðsverkfræðingsins Jan Tymińskin og barnabarnbarn Karl Rjepetsky, rússnesks yfirvarðstjóra. Systkini Danutu voru Wiesława (f. 17. marz 1927, d. 29. júní 2004) og Irena Laska (f. 19. febrúar 1931, d. 2. apríl 1978). Þær ólust upp nálægt Guszczewina og sóttu skóla í Narewka til 1939 og síðan Salesianska systra skólann í Różanystok til 1943.<ref name="TVP"/>
==Önnur heimsstyrjöld og barátta eftir hana==
Eftir að móðir þeirra var myrt í Białystok gengu Danuta og systir hennar inn í Heimahershreyfinguna seint árið 1943 eða snemma 1944. Hún þjálfaðist sem læknahjálp.<ref name="TVP"/> Þegar Rússar náðu Białystok frá Þjóðverjum, byrjaði hún að vinna sem ritari hjá skógræktarstofnun í Hajnówka.<ref name="TVP"/>
Saman með samstarfsmönnum sínum var hún handtekin af NKVD og UB júní 1945 fyrir þátttöku í and-kommúnistahreyfingu. Hún var frelsuð af uppreisnamönnum undir stjórn „Konus“ og gengdi þá sem læknahjálp hjá hluta uppreisnarmanna undir stjórn „Łupaszko“.<ref name="TVP"/>
Í september 1945 var brigöðin leyst upp og Danuta vann aftur í skógrækt í Miłomłyn undir dulnefninu „Danuta Obuchowicz“. Hún gekk aftur til liðs vorið 1946 þegar saffinn var endurreistur. Hún var síðan send að Gdańsk til að sækja læknisbirgðir.<ref>{{cite news|url=https://kobieta.onet.pl/danuta-siedzikowna-pseudonim-inka…}}</ref>
Hún var aftur handtekin 20. júlí 1946 og pyntuð án þess að gefa upp meðlimi eða upplýsingar um and-kommúnistahreyfinguna. Pýningarstjórninn var undirbúin af Józef Bik („Józef Gawerski“ eða „Bukar“), yfirmanni rannsóknardeildar WUBP í Gdańsk.<ref>{{cite news|url=https://www.bibula.com/?p=15473}}</ref><ref>{{cite news|url=https://www.bibula.com/?p=7653}}</ref>
==Réttarhöld og dauði==
Hún var ákærð fyrir aðild að árás á öryggisliða þó hún hefði einungis veitt læknisaðstoð. Aftur á móti mættu vitnisburðir mótsagnakenndir.<ref name="TVP"/><ref>{{cite news|url=https://www.doomedsoldiers.com/polish-secret-police-murders.html}}</ref> Þrátt fyrir að hún væri aðeins 17 ára var hún dómuð sek um margt sem ekki var sannað og dæmd til dauða. Forseti Bolesław Bierut synjaði um náð og hún var skotin 28. ágúst 1946, sex dögum fyrir 18 ára afmælisdag hennar, í fangelsi í Gdańsk.<ref name=Mor/> Hún barst „Long Live Poland!“ og „Long live Łupaszko!“ þegar skot flugu.<ref name="TVP"/><ref name=Mor/> <ref>{{Cite web …}}</ref>
Daginn fyrir dauða hennar smyglaðist úr fangelsinu leynd bréf þar sem Danuta skrifaði: „Endilega segið ömmu minni að ég hef hagað mér eins og ég átti að gera.“<ref>{{citation|url=https://inka.ipn.gov.pl/ink/wyrok/14641,Wyrok.html…}}</ref>
Frá sálmasséra Prusak vitum við að hún og Zagończyk voru róleg við aftökuna, hlustuðu á sakramenti og neituðu að fá blinda hatt. Þeir voru bundnir við steinstólpa og skotnir. Læknirinn var við staðinn og chút coup de grâce skaut Franciszek Sawicki.<ref name="TVP"/><ref name=Mor/><ref name="TVP"/><ref name=Mor/>
Bein hennar fundust ekki fyrr en 2014 en DNA-prófun árið 2015 staðfesti að um Danutu var að ræða. Hún var jarðsett með virðingu í Gdańsk 28. ágúst 2016 við athöfn sem forseti Andrzej Duda sótti.<ref>{{cite news|url=https://archiwum.thenews.pl/1/9/Artykul/322903…}}</ref><ref>{{cite news|url=https://poland.pl/politics/home/you-have-waited…}}</ref>
==Eftirfarir==
Prusak prestur varð fyrir þungri eftirlit og var fangelsaður 1949 fyrir að hafa látið sín orð komast til fjölskyldu Danutu. Hann sat í fangelsi í þrjú og hálft ár.<ref name=Mor/>
Eftir fall kommúnista var ákærður Wacław Krzyżanowski, ákærupáll sem krafðist dauðadóms, en sýknaður tvisvar (1993 og 2001) á grundvelli hlutleysis í málinu.<ref name="Mor"/>
==Heiður og viðurkenningar==
* 11. nóvember 2006 færði forseti Lech Kaczyński Danutu heiðursriddarakross «Order of Polonia Restituta» að nafni hennar.<ref>{{cite news|url=https://prawo.sejm.gov.pl/isap.nsf/DocDetails.xsp?…}}</ref>
* 10‑zlotyi silfurminnispeningur var gefinn út af Pólska þjóðarbankanum 2017 í röðinni „Cursed Soldiers“ til minningar hennar.<ref>{{cite news|url=https://www.nbp.pl/banknoty_i_monety/monety_okolicznosciowe/2017/2017_03___niezlomni_Inka_pl.pdf}}</ref>
==Menningarviðvörp==
===Kvikmyndir===
* *Inka 1946. Ja jedna zginę* kom út janúar 2007, leikkona Karolina Kominek-Skuratowicz í hlutverki Danutu.<ref>{{cite news|url=https://www.filmpolski.pl/fp/index.php?film=525013}}</ref>
* 2015 gerði TVP heimildarmyndina *Inka. Zachowałam się jak trzeba*, leikstýrt af Arkadiusz Gołebiewski.<ref>{{cite news|url=https://filmpolski.pl/fp/index.php?film=1237128}}</ref>
===Tónlist===
* 2012 gaf rapparinn Tadek út lagið „Inka“ á plötunni *Niewygodna prawda*.<ref>{{cite news|url=https://echodnia.eu/podkarpackie/tadek-firma-solo‑…}}</ref>
* 2013 sendi Dariusz Malejonek út verkefnið „Panny wyklęte“ með lögunum „Walczyk“ og „Jedna chwila“, tileinkuð Danutu.<ref>{{cite news|url=https://ncpp.opole.pl/aktualnosci/panny-wyklete/}}</ref><ref>{{cite news|url=https://www.polisemia.com.pl/numery-czasopisma/rewolucje/…}}</ref>
===Leikhús===
* 2000 setti Tomasz A. Żak upp leikritið *Na etapie* hjá Nie Teraz Theatre tileinkað lífi Danutu.<ref>{{cite news|url=https://www.nieteraz.pl/historia/}}</ref>
===Ljóð===
* 2011 birtist ljóðið „Inka“ í bókinni *Ars Lublinica* eftir Katarzyna Bednarska.<ref>{{cite book |title=Ars Lublinica |author=Katarzyna Bednarska…}}</ref>
==Skólar og félög sem bera nafn hennar==
* Inka‑garðurinn í Sopot
* Grunnskóli í Podjazy
* Menntaskóli nr. 2 í Ostrołęka
* Menntaskóli nr. I í Wrocław
* Tækniháskóli nr. 3 í Kielce
* 3. Sokólska skátaher ZHP
* 95. Tomaszowska skátadanshöndlun „Szarotka“ ZHP
* 1. Ostrołęcka stúlkuskátalið „Ignis“ ZHR
* 37. Gdynia stúlkuskátalið „Biedronki“ ZHR
* 44. Mazowiecka stúlkuskátalið „Kasjopea“ ZHR í Varsjá
==Minnigarstæði==
* Minnismerki í St. Mary's kirkju, Gdańsk
* Minnismerki í Park im. Sanitariuszki Inki, Sopot
* Minnismerki við Piotr Skarga katólsku menntaskólann, Varsjá
* Minnismerki við Narewka parishkirkju
* Táknrænt grafreit í Garrison Cemetery, Gdańsk
* Minnismerki í Jordan‑garðinum, Kraków
* Minnismerki í Planty‑garðinum, Białystok
* Silfurs hjörtu „Heart for Inka“‑minningarmerki
* „Monument to the Unbroken Soldiers“ í American Czestochowa<ref>{{cite news|url=https://www.youtube.com/watch?v=37RO29lKFQY&t=3s}}</ref><ref>{{cite news|url=https://www.pamiec.us/pomnik.html}}</ref>
* Minnisplata í Butrimonys (Lítáen)<ref>{{cite news|url=https://www.tvp.pl/polandinenglishinfo/news/art-history/polish-national-heroine-commemorated-in-lithuania/38174548}}</ref>
<gallery>
Mynd:Danuta_Siedzik_Memorial_Plaque.JPG|Minnismerki um Denutu Siedzikówna í Maríukirkjunni í [[Gdansk]]
Mynd:Danuta Siedzikówna Memorial Sopot.JPG| ''Park im. Sanitariuszki Inki'' [[Sopot]]
Mynd:Memorial_Danuta_Siedzik_Narewka.JPG| [[Narewka]]
Mynd:Memorial Grave Danuta Siedzikówna Gdańsk.JPG| [[Gdańsk]]
Mynd:Memorial Plaque AK Gdansk.JPG|Minnismerki í Maríukirkjunni í [[Gdansk]]
Mynd:Danuta Siedzikówna Inka pomnik Park Jordana Krakow.jpg|''Park im. dr H. Jordana'' [[Kraków]]
</gallery>
==Persónulegt==
Danuta var barnabarn Helena Tymińskiej (f. 20.05.1885, d. 05.09.1968) og greifa Jan Tymińskiego (f. 21.09.1871, d. 22.03.1940), einnig barnabarn Anielu Siedzik (f. 1872, d. 1951) og Pawel Siedzik (f. 11.11.1861, d. 20.07.1912). Eitt af tengdabörnum hennar er arkitekt‑listamaðurinn Anna Tertel. Hún var einnig frænka Pawel Hur og barnabarn Karol Rzepecki, áhrifamikils andspyrnukappakstursfulltrúa að 19. öld.
{{stubbur|æviágrip}}
[[Flokkur:Pólskir hjúkrunarfræðingar|Siedzikówna, Danuta]]
{{fde|1928|1946|Siedzikówna, Danuta}}
7okj94qle97cy6tm3xmqbfn4klntjlj
The Wild
0
114239
1923015
1845059
2025-07-09T16:33:40Z
37.119.175.17
/* Talsetning */
1923015
wikitext
text/x-wiki
'''''The Wild''''' er [[Kanada|kanadískur]]/[[Bandaríkin|bandarísk]] [[teiknimynd]] frá árinu [[2006]].
== Talsetning ==
{| class="wikitable"
|+
!Nafn
!Íslenskar raddir
|-
|Samson
|[[Ólafur Darri Ólafsson]]
|-
|Benni
|[[Hjálmar Hjálmarsson]]
|-
|Númi
|[[Guðmundur Ólafsson (leikari)|Guðmundur Ólafsson]]
|-
|Berglind
|[[Edda Björg Eyjólfsdóttir]]
|-
|Kazar
|[[Arnar Jónsson]]
|-
|Lalli
|[[Þór Tulinius]]
|-
|Rabbi/Samson ungur
|[[Sigurbjartur Atlason]]
|-
|Darri/Garpur
|[[Björn Thorarensen]]
|-
|Elí/Hroði/Níels
|[[Guðjón Sigvaldason]]
|-
|Tóni dúfa/Hávar/Hrappur/Grani
|[[Valur Freyr Einarsson]]
|-
|Stinni/Hnubbi
|[[Bergur Þór Ingólfsson|Bergur Ingólfsson]]
|-
|Stebbi/Hringstjóri/Dónald
|[[Vilhjálmur Hjálmarsson]]
|-
|Barði
|[[Magnús Jónsson (f. 1965)|Magnús Jónsson]]
|-
|Flóðhestamamma/Mykjubjalla #2
|[[Inga María Valdimarsdóttir]]
|-
|Faðir Samsons
|[[Harald G. Haraldsson|Harald G. Haralds]]
|-
|Mykjubjalla #1
|[[Kristrún Hauksdóttir]]
|}
{{stubbur|kvikmynd}}
[[Flokkur:Disney-kvikmyndir]]
[[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2006]]
k50odrddc08v9ncbm0jxkmtxey4pcg2
Gunnólfsvíkurfjall
0
125610
1923014
1876413
2025-07-09T16:20:54Z
Siqurdur
72835
Lagaði málfræði
1923014
wikitext
text/x-wiki
{{Fjall}}[[Mynd:20200831 ens.ch Gunnólfsvíkurfjall 022.jpg|alt=|thumb|Ratsjárstöðin.]]
'''Gunnólfsvíkurfjall''' er fjall á [[Langanes]]i sunnanverðu við [[Finnafjörður|Finnafjörð]]. Það er hæsta fjall Langaness, 719 metra hátt. Brattur akvegur liggur upp á fjallið sem er lokaður almenningi en þar er [[ratsjá|ratsjárstöð]] sem [[NATO]] reisti og tekin var í notkun [[1989]]. Rekstur stöðvarinnar er í höndum Landhelgisgæslunnar.
{{stubbur|ísland|landafræði}}
[[Flokkur:Fjöll á Íslandi]]
[[Flokkur:Langanesbyggð]]
[[Flokkur:Norðausturland]]
t1da3c0k6gmbvbq3an3vycl1wovbxvw
Lauftré
0
130525
1923053
1922206
2025-07-10T11:04:58Z
Berserkur
10188
1923053
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Langaa egeskov rimfrost.jpg|thumbnail|Eikarskógur í Danmörku að vetri]]
[[Mynd:Laubbäume Haseder Busch Hildesheim DSC00275.JPG|thumbnail|Laufskógur í Hildesheim, Þýskalandi]]
[[Mynd:Trees on the Oregon Capitol Mall.jpg|thumbnail|Haustlitir]]
'''Lauftré''' eru tré af fylkingu [[dulfrævingar|dulfrævinga]] (''Angiospermae'') sem hylja þau [[fræ]] sín aldini. Sum þeirra eru [[sumargræn jurt|sumargræn]] sem þýðir að lauf þeirra haldast að sumri til en falla að hausti. Á haustin draga sumargræn lauftré [[nitur]] og [[kolefni]] úr laufþekjunni niður í rætur áður en laufin falla af. Af þeim sökum litast laufin haustlitum. Efnin sem dregin eru í ræturnar nýtast í vöxt næsta ár. Laufskógar eru einkennandi fyrir [[laufskógar|laufskógabeltið]] sem tekur við sunnan [[barrskógabelti|barrskógabeltisins]]. Í laufskógabeltinu eru mildir, stuttir vetur og hlý sumur.
== Lýsing ==
Lauftré hafa flöt og misbreið [[lauf]]. Lauftré vaxa bæði á hæðina og breiddina þótt mikill munur sé á því frá einni tegund til annarrar. Króna lauftrjáa er gjarnan kúlulaga. Laufin eru breið til að þau geti sem best tekið við sólarljósinu. Flest lauftré blómstra á vorin en hjá mörgum þeirra eru blómin mjög lítil og lítt áberandi. Á sumum lauftrjám myndast þyrpingar smárra blóma sem kallast reklar.<ref>{{cite web |url=http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/lauftre/ |title=Geymd eintak |access-date=2015-08-21 |archive-date=2015-09-10 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150910130517/http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/lauftre/ |url-status=dead }}</ref> og sum tré blómstra og mynda síðar ber.
=== Á Íslandi ===
Þrjár tegundir lauftrjáa hafa fundist villtar á Íslandi: [[ilmbjörk]], [[ilmreynir]] og [[blæösp]]. [[Gulvíðir|Gulvíði]] og [[Loðvíðir|loðvíði]] mætti ef til vill telja með en þeir eru oftast smávaxnir [[runni|runnar]]. Ótal aðrar tegundir hafa verið fluttar til landsins á 20. öld.
==== Listi lauftrjáa sem ræktuð hafa verið á Íslandi====
(listinn er ekki tæmandi)
* [[Alaskavíðir]]
* [[Alaskaösp]]
* [[Alpareynir]]
* [[Askur (tré)|Askur]]
* [[Álmur]]
* [[Blæösp]]
* [[Broddhlynur]]
* [[Dodongreynir]]
* [[Fjallagullregn]]
* [[Fjallareynir]]
* [[Fuglakirsuber]]
* [[Gulvíðir]]
* [[Gljáhlynur]]
* [[Garðahlynur]]
* [[Gljáhlynur]]
* [[Gljávíðir]]
* [[Gráelri]]
* [[Gráreynir]]
* [[Gráösp]]
* [[Gullregn]]
* [[Vörtubirki|Hengibjörk]]
* [[Hestakastanía]]
* [[Hjartartré]]
* [[Hjartalind]]
* [[Heggur]]
* [[Ilmreynir]]
* [[Ilmbjörk]]
* [[Kasmírreynir]]
* [[Kínareynir]]
* [[Knappareynir]]
* [[Koparreynir]]
* [[Kristþyrnir]]
* [[Körfuvíðir]]
* [[Lensuvíðir]]
* [[Lækjarvíðir]]
* [[Rósakirsiber]]
* [[Ryðelri]]
* [[Selja (tré)|Selja]]
* [[Seljureynir]]
* [[Silfurreynir]]
* [[Sitkaelri]]
* [[Sitkavíðir]]
* [[Skógarbeyki]]
* [[Skrautreynir]]
* [[Snælenja]]
* [[Steinbjörk]]
* [[Sumareik]]
* [[Týrólareynir]]
* [[Sýrena]]
* [[Svartelri]]
* [[Úlfareynir]]
* [[Viðja (tré)|Viðja]]
* [[Virginíuheggur]]
* [[Þyrnar]]
==Tengt efni==
*[[Tré]]
*[[Barrtré]]
*[[Skógur]]
== Heimildir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Lauftré]]
ohe0g5e2dmy37iitcbmsm7f2ihs7lry
Doppureynir
0
134232
1923051
1894875
2025-07-10T11:03:43Z
Berserkur
10188
1923051
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| name='''Doppureynir'''
| image = Sorbus austriaca imported from iNaturalist photo 50093284 on 27 January 2020.jpg
| image_caption =
| image2 =
| image2_caption =
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'')
| classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'')
| ordo = [[Rósaættbálkur]] (''Rosales'')
| familia = [[Rósaætt]] (''Rosaceae'')
| subfamilia = [[Reynisætt]] (''Maloideae'')
| genus = [[Reyniviður]] (''Sorbus'')
| subgenus = ''Aria''
| sectio =
| species = '''''S. austriaca'''''
| binomial = ''Sorbus austriaca''
| binomial_authority = ([[Günther von Mannagetta und Lërchenau Beck|Beck]]) [[Johan Teodor Hedlund|Hedl.]]
| synonyms =
| range_map =
| range_map_width = 240px
| range_map_caption =
}}
'''Doppureynir''' eða '''Týrólareynir''' (''Sorbus austriaca'')<ref>http://www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2014/details/species/id/16788662|titill= Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist.|sótt= 26 May 2014 |höfundar= Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed)|dags= 2014|verk= |útgefandi=Species 2000: Reading, UK.}}</ref> er tegund af reyni sem var fyrst lýst af [[Günther von Mannagetta und Lërchenau Beck]] og fékk sitt núverandi nafn af [[Johan Teodor Hedlund]]. Hann líkist [[alpareynir|alpareyni]]. Útbreiðsla er í fjalllendi Austurríkis og á Balkanskaga. Hæð 6-10 metrar.
== Undirtegundir ==
Tegundin skiptist í eftirfarandi undirtegundir: <ref name = "COL">{{vefheimild |url= http://www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2014/details/species/id/16788662|titill= Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist.|hämtdatum= 26 May 2014 |författare= Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed)|datum= 2014|verk= |utgivare=Species 2000: Reading, UK.}}</ref>
* ''S. a. austriaca''
* ''S. a. croatica''
* ''S. a. hazslinszkyana''
* ''S. a. serpentini''
==Tengill==
*[https://grodrarstod.is/vara/tyrolareynir-doppureynir-sorbus-austriaca/ Umfjöllun Gróðrarstöðvarinnar Þallar]
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{commonscat|Sorbus austriaca}}
{{Wikilífverur|Sorbus austriaca}}
{{stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Reynisætt]]
sgrppeo9r8dak3852tf9wq5rz0lojx3
Samuel Pepys
0
138166
1923042
1560412
2025-07-10T01:30:45Z
TKSnaevarr
53243
1923042
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Samuel_Pepys.jpg|thumb|right|Málverk af Samuel Pepys eftir [[John Hayls]].]]
'''Samuel Pepys''' ([[23. febrúar]] [[1633]] – [[26. maí]] [[1703]]) var [[england|enskur]] embættismaður í flotastjórninni og [[enska þingið|þingmaður]] sem er aðallega þekktur fyrir [[dagbók]] sem hann hélt í tæpan áratug, frá 1660 til 1669. Dagbókin er ein af merkustu heimildum sem til eru um [[Stúart-endurreisnin]]a og lýsir persónulegri reynslu Pepys af stóratburðum eins og [[Lundúnaplágan mikla|Lundúnaplágunni]], [[annað stríð Englands og Hollands|öðru stríði Englands og Hollands]] og [[Lundúnabruninn mikli|Lundúnabrunanum]].
Pepys var af borgaralegum ættum í [[London]] en reis til metorða vegna stjórnunarhæfileika og dugnaðar. Hann varð aðalritari [[breska flotamálaráðuneytið|flotamálaráðuneytisins]] í valdatíð [[Karl 2. Englandskonungur|Karls 2.]] og [[Jakob 2. Englandskonungur|Jakobs 2.]] þótt hann hefði enga reynslu af sjóhernaði. Hann átti stóran þátt í að auka atvinnumennsku innan [[Konunglegi breski sjóherinn|Konunglega breska sjóhersins]].
{{stubbur}}
{{DEFAULTSORT:Pepys, Samuel}}
[[Flokkur:Enskir dagbókarhöfundar]]
[[Flokkur:Enskir stjórnmálamenn]]
{{fd|1633|1703}}
rrge7kg7wh2ox6x58ewpr6is5y4yhsi
Naoemon Shimizu
0
138320
1923044
1814832
2025-07-10T02:22:53Z
TKSnaevarr
53243
1923044
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnumaður
|nafn=Naoemon Shimizu
|mynd=
|fullt nafn=Naoemon Shimizu
|fæðingardagur=
|fæðingarbær=[[Hiroshima-hérað]]
|fæðingarland=[[Japan]]
|dánardagur=[[6. ágúst]] [[1945]]
|dánarbær=[[Hiroshima-hérað]]
|dánarland=[[Japan]]
|hæð=
|staða=[[Framherji]]
|núverandi lið=
|númer=
|ár=
|lið=[[Rijo Club]]
|leikir (mörk)=
|landsliðsár=1923
|landslið=[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]
|landsliðsleikir (mörk)=2 (1)
}}
'''Naoemon Shimizu''' (? - [[6. ágúst]] [[1945]]) var [[japan]]skur [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]]. Hann spilaði 2 leiki og skoraði 1 mark með landsliðinu.
==Tölfræði==
{| class="wikitable" style="text-align:center"
!colspan=3|[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan karlalandsliðið]]
|-
!Ár!!Leikir!!Mörk
|-
|1923||2||1
|-
!Heild||2||1
|}
==Tenglar==
*[http://www.national-football-teams.com/player/50114/Naoemon_Shimizu.html National Football Teams]
*[http://www.japannationalfootballteam.com/en/players_unknown/6.html Japan National Football Team Database]
{{stubbur|knattspyrna}}
{{d|1945}}
{{DEFAULTSORT:Shimizu, Naoemon}}
[[Flokkur:Japanskir knattspyrnumenn]]
5vobbzurqkt6isu1uwns9cql1gtz4yq
FK Riteriai
0
151780
1923045
1922604
2025-07-10T07:08:53Z
Makenzis
56151
/* Leikmenn */ https://www.sportas.lt/naujiena/523493/riteriu-gretas-paliko-dar-vienas-legionierius OUT
1923045
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið|núverandi=
|Fullt nafn=Futbolo klubas Riteriai
|mynd=
|Gælunafn=''riteriai'' (riddarar)
|Stytt nafn=FK Riteriai
|Stofnað=2005 FK Trakai
|Leikvöllur=LFF stadionas|Stærð=5,400
|Stjórnarformaður= {{LTU}} Jan Nevoina
|Knattspyrnustjóri= {{LTU}} Gintautas Vaičiūnas
|Deild=[[Pirma lyga]]
|Tímabil=[[2024]]
|Staðsetning=1. ''([[Pirma lyga]])''
| pattern_la1=|pattern_b1=|pattern_ra1=|leftarm1=FFFF00|body1=FFFF00|rightarm1=FFFF00|shorts1=FFFF00|socks1=FFFF00
| pattern_la2=|pattern_b2=|pattern_ra2=|leftarm2=282146|body2=282146|rightarm2=282146|shorts2=282146|socks2=282146
}}
'''Futbolo klubas Riteriai''' er lið sem er í [[A lyga|litháísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu]]. Liðið var stofnað árið 2005. Núverandi völlur [[LFF stadionas]] tekur tæp 5.400 í sæti.
== Nafn breytingaskrá ==
* 2005—2018 FK Trakai
* 2019—.... FK Riteriai
== Árangur (2013–...) ==
=== FK Trakai ===
{|class="wikitable"
! Tímabil
!
! Deild
! Staðsetning
! Tilvísanir
|-
| bgcolor="#FFFFDD" style="text-align:center;"| 2010
| bgcolor="#FFFFDD" style="text-align:center;"| 3.
| bgcolor="#FFFFDD" style="text-align:center;"| Antra lyga
| bgcolor="#F5f5F5" style="text-align:center;"| 4.
| <ref>http://almis.sritis.lt/ltu10lyga2s.html</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2011
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| Pirma lyga
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 4.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2011.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2012
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| Pirma lyga
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 4.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2012.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2013
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| Pirma lyga
| bgcolor="#DEB678" style="text-align:center;"| 3.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2013.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2014
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| A lyga
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 4.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2014.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2015
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| A lyga
| bgcolor="#BBBBBB" style="text-align:center;"| 2.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2015.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2016
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| A lyga
| bgcolor="#BBBBBB" style="text-align:center;"| 2.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2016.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2017
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| A lyga
| bgcolor="#DEB678" style="text-align:center;"| 3.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2017.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2018
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| A lyga
| bgcolor="#DEB678" style="text-align:center;"| 3.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2018.html#alyga</ref>
|}
=== FK Riteriai ===
{|class="wikitable"
! Tìmabil
!
! Deild
! Staðsetning
! Tilvísanir
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2019
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#DEB678" style="text-align:center;"| 3.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2019.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2020
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 6.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2020.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2021
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 6.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2021.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2022
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2021.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2023
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#FFAAAA" style="text-align:center;"| 10.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2022.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2024
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#FFDD00" style="text-align:center;"| 1.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2024.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2025
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#FF" style="text-align:center;"| .
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2025.html#alyga</ref>
|-
|}
== Leikmenn ==
Uppfært: [[10. júlí]] 2025
{{fs start}}
{{fs player|no= 2|name=Nojus Stankevičius|nat=LTU|pos=DF}}
{{fs player|no= 4|name=Niclas Håkansson|nat=SWE|pos=DF}}
{{Fs player|no= 5|name=Milanas Rutkovskis|nat=LTU|pos=DF}}
{{fs player|no= 7|name=Leif Estevez|nat=GER|pos=MF}}
{{fs player|no= 8|name=Armandas Šveistrys|nat=LTU|pos=MF}}
{{fs player|no= 9|name=Meinardas Mikulėnas|nat=LTU|pos=FW}}
{{fs player|no=10|name=Simas Civilka|nat=LTU|pos=MF}}
{{fs player|no=11|name=Andrius Kaulinis|nat=LTU|pos=MF}}
{{fs player|no=13|name=Gustas Gumbaravičius|nat=LTU|pos=DF}}
{{fs player|no=17|name=Deimantas Rimpa|nat=LTU|pos=MF}}
{{fs mid}}
{{fs player|no=19|name=[[Rokas Stanulevičius]]|nat=LTU|pos=MF}}
{{fs player|no=22|name=Axel Galita|nat=FRA|pos=MF}}
{{fs player|no=24|name=Jonas Usavičius|nat=LTU|pos=MF}}
{{fs player|no=30|name=Karolis Šutovičius|nat=LTU|pos=MF}}
{{fs player|no=37|name=Artiom Šankin|nat=LTU|pos=GK}}
{{fs player|no=44|name=Kajus Stankevičius|nat=LTU|pos=DF}}
{{fs player|no=77|name=Ernestas Zdanovič|nat=LTU|pos=FW}}
{{fs player|no=80|name=Matas Latvys|nat=LTU|pos=DF}}
{{fs player|no=92|name=Kajus Andraikėnas|nat=LTU|pos=GK}}
{{Fs end}}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://fkriteriai.lt/ FK Riteriai]
* [https://alyga.lt/komanda/riteriai alyga.lt]
* [https://int.soccerway.com/teams/lithuania/trak-fk/17673/ Soccerway]
* [https://globalsportsarchive.com/team/soccer/fk-riteriai/15849/ Globalsportsarchive]
{{DEFAULTSORT:Riteriai}}
[[Flokkur:Litáísk knattspyrnufélög]]
nxo9m4jjdpjiglf0uc829wgqttvwq3j
Jarðskjálftar á Íslandi
0
158037
1923056
1912189
2025-07-10T11:52:50Z
Berserkur
10188
1923056
wikitext
text/x-wiki
'''[[Jarðskjálfti|Jarðskjálftar]] á Íslandi''' verða á brotabelti á [[flekaskil]]um. Tvö slík belti eru á landinu: Á Suðurlandi, frá Ölfusi til Landssveitar og á Norðurlandi, kennt við [[Tjörnes]]. Einnig jarðskjálftasvæði á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. Öflugustu jarðskjálftar á Íslandi eru um 7 [[Jarðskjálftakvarðar|að stærð]] og geta valdið töluverðu tjóni. Þeir eru nokkuð tíðir undir brotabeltunum og undir [[megineldstöð]]vum.
Í sögulegu samhengi hefur orðið manntjón, en það hefur breyst með betri byggingu húsa skv. stöðlum sem eiga að standast skjálfta sem væntanlegir eru á Íslandi.
== Listi yfir stóra skjálfta ==
<small>Skjálftar 5 og yfir að stærð:</small>
{| class="wikitable sortable"
!width=10| Ár
!width=100| Staður
!width=100| Styrkur <sup>''[[Jarðskjálftakvarðar]]''</sup>
![[:en:Modified_Mercalli_intensity_scale|MMI]]
! width="300" | Áhrif
|-
| 2023||4,6 km NNA af Grindavík, 10. nóvember|| 5,0
|'''VIII'''|| Jarðskjálftahrina við Grindavík: Stór sprunga fór í gegnum bæinn og varð jarðsig. Talsverðar skemmdir voru á húsum og innviðum. Rafstrengur slitnaði og olli rafmagnsleysi í austurhluta bæjarins. Aðrar lagnir rofnuðu. Íbúar voru rýmdir úr bænum vegna mögulegs eldgoss en kvikugangur var talinn vera undir bænum. <ref>[https://www.visir.is/g/20232486481d/sa-staersti-5-0-ad-staerd Sá stærsti 5 að stærð]. Vísir, Sótt 15. nóvember 2023.</ref>
Í kjölfarið eða þann 18. desember 2023 hófst nokkuð kröftugt [[Eldgosið við Sundhnúksgíga 2023|eldgos við Sundhnúksgíga]]. Þar opnaðist 4 kílómetra löng sprunga um það bil 2,5 kílómetra norðan við [[Grindavík]].
|-
| 2022||3,3 km NA af Grindavík, 31. júlí|| 5,5
|'''VII'''|| Við Grindavík: Lausamunir í hillum féllu, stórgrýti losnaði úr björgum <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/01/skjalftinn-i-gaer-thad-versta-sem-eg-hef-upplifad Skjálftinn í gær það versta sem ég hef upplifað]. Rúv, Sótt 2. ágúst 2022.</ref>
<ref>[https://www.visir.is/g/20222292693d/stort-bjarg-hrunid-ur-galga-klettum-nord-ur-af-grinda-vik Stórt bjarg hrunið úr Gálgaklettum...] Vísir, sótt 3/8 2022</ref>. Þremur dögum síðar hófst [[eldgosið við Meradali 2022|eldgos við Meradali]].
|-
| 2021||3,3 km SSV af Keili, 24. febrúar<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/02/24/stor_skjalfti_fannst_vida/ Skjálftahrina á Reykjanesskaga]. mbl.is. Sótt 24. febrúar 2021.</ref> || 5,8
|'''VIII'''|| Í kjölfarið fylgdi skjálftahrina næstu vikur með tugi skjálfta yfir 4.0. Hlutir féllu úr hillum víðs vegar, grjóthrun, starfsmenn í fiskvinnslu í Grindavík hættu vinnu, bankastarfsmaður fékk loftplötu í höfuðið. Svokallaður óróapúls mældist sem benti til þess að kvika væri að brjóta sér leið upp jarðskorpuna, og í kjölfarið hófst gos 19. mars.
{{Aðalgrein|Skjálftahrinan á Reykjanesskaga 2021}}
{{Aðalgrein|Eldgosið við Fagradalsfjall 2021}}
|-
| 2020||Vestan við Kleifarvatn, 20. október|| 5,6
|'''VII'''|| Skriða og lítið almennt eignartjón<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/10/20/skjalfti-ad-staerd-56-fjoldi-eftirskjalfta Skjálfti að stærð 5,6]. Rúv. Sótt 20. október 2020.</ref>
|-
| 2020||Milli Siglufjarðar og Grímseyjar. 21. júní.|| 5,8
|'''VII'''|| Skriður og grjóthrun í fjöllum<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/06/21/jardskjalftinn-reyndist-58 Jarðskjálftinn reyndist 5,8]. Rúv, Sótt 23. júní 2020.</ref>
|-
| 2014||Bárðarbunga í lok ágúst||5,7
|'''VII'''||Skjálfti sem tengdist umbrotum í [[Holuhraun]]i, þegar kvikuinnskot tróð sér þangað. <ref>[https://www.ruv.is/frett/hatt-i-15000-skjalftar-a-fjorum-manudum Hátt í 15.000 skjálftar á fjórum mánuðum] Rúv, skoðað 7. mars 2021</ref>
|-
| 2008||Suðurland, 29. maí|| 6,3 á [[Vægisstærðarkvarði|M<sub>w</sub>]]'''<ref>{{cite web|url=https://www.verkis.is/um-okkur/frettir/nr/77|title=Tjónamat vegna jarðskjálfta á Suðurlandi|website=www.verkis.is|language=is|access-date=2019-03-18|archive-date=2020-10-22|archive-url=https://web.archive.org/web/20201022041422/https://www.verkis.is/um-okkur/frettir/nr/77|url-status=dead}}</ref>'''
|'''VIII'''|| Ekkert mannfall varð, en nokkrar sauðkindur urðu undir byggingum og fórust. Sjá grein: [[Suðurlandsskjálftinn 29. maí 2008]]
|-
| 2000||Suðurland, 21. júní|| 6,6 á [[Jarðskjálftakvarðar#Yfirborðsbylgjukvarðinn|M<sub>s</sub>]]<ref name=":0">{{Cite web|url=http://hraun.vedur.is/ja/skyrslur/Isl_17og21jun_2000/index.html|title=Jarðskjálftarnir miklu á Suðurlandi 17. og 21. júní, 2000.|website=hraun.vedur.is|access-date=2019-03-18}}</ref>
|'''IX'''
|-
| 2000
| Suðurland, 17. júní
| 6,6 á [[Jarðskjálftakvarðar#Yfirborðsbylgjukvarðinn|M<sub>s</sub>]]<ref name=":0" />
|'''VIII'''
|-
| 1987|| Vatnafjöllum, Suðurland, 26. maí|| 5,8
|'''VIII'''|| Grjóthrun, vörur féllu úr hillum.
<ref>[https://timarit.is/page/1656476?iabr=on#page/n45/mode/1up/search/Jar%C3%B0skj%C3%A1lfti%20Vatnafj%C3%B6llum Jarðskjálfti í Vatnafjöllum] Tímarit.is 26/5 1987. Morgunblaðið</ref>
|-
| 1976||Öxarfjörður, 13. janúar || 6,2
|'''IX'''|| Kópaskersskjálftinn
Mikið tjón á mannvirkjum; hús sprungu illa, vatns- og skólpleiðslur rofnuðu, bryggjan skemmdist mikið og dæmi um að hús færðust til um 9 sentimetra. Fólk þurfti að yfirgefa bæinn við illan leik í miklum snjóstormi.
|-
| 1968||Brennisteinsfjöll, Reykjanesi, 5. desember || 6,0
|'''VIII'''||Minniháttartjón í Hafnarfirði en þó fór rafmagn þar af, fannst hann á öllu SV horninu.
|-
| 1963||Mynni Skagafjarðar, 27. mars || 7,0
|'''VII'''||Ekkert tjón, upptökinn langt út á hafi en fannst hann þó um nær allt Norðurland.
|-
| 1935||Hellisheiði || um 6,0
| ||
|-
| 1934||Út frá Dalvík, 2. júní|| 6,3
|'''VIII'''|| Grein: [[Dalvíkurskjálftinn]]
|-
| 1933||Nálægt Keili á Reykjanesi, 10. júní || tæplega 6,0
|'''VIII'''|| Mælingar erlendis gáfu stærð skjálftans tæplega 6 stig.
|-
| 1929||Nálægt Brennisteinsfjöllum, 23. júní || 6,3
|'''VIII'''|| Stærsti skjálfti sem vitað er að hafi orðið á Reykjanesskaga. „olli umtalsverðu tjóni í Reykjavík og nágrenni“<ref name="yfirlit">{{Cite web |url=https://jardvis.hi.is/sogulegt_yfirlit_um_jardskjalftavirkni_reykjanesskaga |title=Sögulegt yfirlit um jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga {{!}} Jarðvísindastofnun - Institute of Earth Sciences |access-date=2021-02-25 |archive-date=2021-02-28 |archive-url=https://web.archive.org/web/20210228181004/https://jardvis.hi.is/sogulegt_yfirlit_um_jardskjalftavirkni_reykjanesskaga |url-status=dead }}</ref>
|-
| 1912||Suðurland || 7,0 á [[Jarðskjálftakvarðar#Yfirborðsbylgjukvarðinn|M<sub>s</sub>]]<ref name=":0" />
|'''IX'''||Fjellu nokkrir bæir og sprakk jörðin við Selsund, létust þrír.
|-
| 1910||Norðurland || 7,0
|'''VIII'''||
|-
| 1896||Suðurland, frá Landsveit og í Ölfus || 7,0, 6,7, 6,0, 6,5 og 6,0
|'''VIII-X'''|| Samtal fimm öflugir skjálftar milli 26. ágúst til 5. september. U.þ.b. 3000 hús eyðilögðust eða skemmdust mikið. Fjórir létust í hrinunni.
|-
| 1879||Reykjanesskaga, í lok maímánaðar || ?
| || „sterk baðstofa á Vigdísarvöllum féll .. Um sama leyti hófst eldgos á mararbotni fyrir utan Reykjanes nærri Geirfuglaskeri.“<ref name="yfirlit" />
|-
| 1872||Milli Flateyjar, Skjálfanda og Húsavíkur || 6,0+
|'''IX'''||
|-
| 1838||Norðurland og Suðurland, 12. júní||?
| ||12. júní - Harðir jarðskjálftar bæði fyrir norðan land og sunnan. Kirkjan á Knappsstöðum í Stíflu stórskemmdist. Bjarghrun í Grímsey og Málmey og einn maður beið bana. Hús skemmdust í Árnessýslu, einkum á Eyrarbakka, og nokkrir menn meiddust.
|-
| 1784||Skeiðum, Suðurlandi, 14.–16 ágúst || 7,1 (stærri skjálftinn af tveimur metinn af þeirri stærð)
|'''XI'''|| 93 bæir lögðust í rúst, aðallega í Árnessýslu en einnig í Rangárvallasýslu
|-
| 1755||Flatey, Skjálfanda || 7,0–7,1
|'''X'''|| Í Grímsey hrundi úr björgum.
|-
| 1734||Suðurlandi, Flói, Grímsnes, Ölfus || ?
| || Hrundu þá að mestu 30 bæir, en 60–70 löskuðust. Sjá grein: [[Suðurlandsskjálftinn 1734]]
|-
| 1724||Reykjanesskagi || ?
| || Jarðskjálfti í ágústmánuði. Hrapaði bærinn í Herdísarvík og maður fórst við sölvatekju undir Krýsuvíkurbjargi. <ref>[https://ferlir.is/jardskjalftar-a-reykjanesskaga/ JARÐSKJÁLFTAR Á REYKJANESSKAGA ] Ferlir.is</ref>
|-
| 1706||Suðurlandi, Flói, Ölfus. 28. janúar og 1. apríl || ?
| || Ekki færri en 24 bæir eyðilögðust og enn fleiri skemmdust. Nautgripir drápust.
|-
| 1657 og 1661|| Suðurland. || ?
| || Fljótshlíð: Nokkur hús jöfnuðust við jörðu.
|-
| 1633|| Suðurland. || ?
| || Skemmdir á bæjum í Ölfusi um vetur. Engin kirkjuþjónusta var um veturinn.
|-
| 1630|| Suðurland, 26. febrúar ||
| || Bæir hrundu í Árnessýslu og létust 6 menn við hrun. <ref>[https://timarit.is/page/1971008#page/n14/mode/2up Suðurlandssjálftar] Morgunblaðið 20. júní 2000 </ref>
|-
| 1614|| Suðurland|| ?
| || Um haust. Nokkrir bæir hrundu.
|-
| 1597|| Suðurland. || ?
| || Skemmdir á bæjum í Ölfusi.
|-
| 1552|| ? || ?
| || Nokkrir stórir skjálftar en litlar skemmdir
|-
| 1390-1391|| Suðurland. || ?
| || 14 bæir eyðilögðust í Grímsnesi, Flóa og Ölfusi og fólk grófst undir rústunum.
|-
| 1370|| Suðurland. Ölfus. || ?
| || 12 bæir hrundu.
|-
| 1339|| Suðurland. || ?
| || Útihús hrundu. Sprungur og hverir mynduðust. Skriður í fjöllum.
|-
| 1313|| Suðurland. || ?
| || 18 hús eyðilögðust.
|-
| 1311|| Suðurland. || ?
| || 51 bær hrundi.
|-
| 1308|| Suðurland || ?
| || Eyðilögðust átján bæir og menn og skepnur dóu.
|-
| 1300|| Suðurland || ?
| || Jarðhræringar í kjölfar Heklugoss. Margir bæir hrundu.
|-
| 1294|| Í Rangárvallasýslu || ?
| || Rangá breytti um farveg og margir bæir snerust á hvolf, og ''í átta daga urðu allir hverir hvítir sem mjólk.'' <ref>[https://ferlir.is/jardskjalftar-fyrrum/ Jarðskjálftar fyrrum]Ferlir.is</ref>
|-
| 1260-1261|| Flatey á Breiðafirði. || ?
| ||
|-
| 1151|| ? || ?
| || „húsrið og mannsdauði“<ref name="yfirlit" />
|}
==Tenglar og heimildir==
*[http://hraun.vedur.is/ja/skyrslur/Isl_17og21jun_2000/index.html Jarðskjálftarnir miklu á Suðurlandi 17. og 21. júní, 2000.] – Eftirlits- og rannsóknardeild Eðlisfræðisviðs Veðurstofu Íslands
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=55503 Vísindavefur: Hver er stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur á Íslandi og hversu stór var hann?]
*[https://www.mbl.is/greinasafn/grein/384326/ Mbl.is: Stóru skjálftarnir]
*[https://www.vedur.is/skjalftar-og-eldgos/frodleikur/greinar Jarðskjálftagreinar hjá Veðurstofunni]
* [https://ferlir.is/jardskjalftar-fyrrum/ Jarðskjálftar fyrrum - Ferlir]
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Jarðskjálftar á Íslandi]]
[[Flokkur:Hamfarir á Íslandi]]
rpof5yxkjuk9pxs208wjbvun9ruz181
Alþingiskosningar 2021
0
158372
1923052
1918854
2025-07-10T11:04:03Z
Sv1floki
44350
1923052
wikitext
text/x-wiki
{{Þingkosningar
| election_name = Alþingiskosningar 2021
| country = Ísland
| type = parliamentary
| ongoing = no
| previous_election = [[Alþingiskosningar 2017|2017]]
| next_election = [[Alþingiskosningar 2024|2024]]
| outgoing_members = [[Kjörnir alþingismenn 2017|Fráfarandi þingmenn]]
| elected_members = [[Kjörnir alþingismenn 2021|Kjörnir þingmenn]]
| seats_for_election = 63 sæti á [[Alþingi]]
| majority_seats = 32
| turnout = 80,1% {{lækkun}}1,1%
| election_date = 25. september 2021
| results_sec = Úrslit kosninganna
| party1 = [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
| party_leader1 = [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]]
| percentage1 = 24,4
| seats1 = 16
| last_election1 = 16
| party2 = [[Framsóknarflokkurinn]]
| party_leader2 = [[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
| percentage2 = 17,3
| seats2 = 13
| last_election2 = 8
| party3 = [[Vinstri græn]]
| party_leader3 = [[Katrín Jakobsdóttir]]
| percentage3 = 12,6
| seats3 = 8
| last_election3 = 11
| party4 = [[Samfylkingin]]
| party_leader4 = [[Logi Einarsson]]
| percentage4 = 9,9
| seats4 = 6
| last_election4 = 7
| party5 = [[Flokkur fólksins]]
| party_leader5 = [[Inga Sæland]]
| percentage5 = 8,8
| seats5 = 6
| last_election5 = 4
| party6 = [[Píratar]]
| party_leader6 = ''enginn''
| percentage6 = 8,6
| seats6 = 6
| last_election6 = 6
| party7 = [[Viðreisn]]
| party_leader7 = [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]]
| percentage7 = 8,3
| seats7 = 5
| last_election7 = 4
| party8 = [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]]
| party_leader8 = [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]
| percentage8 = 5,4
| seats8 = 3
| last_election8 = 7
| detailed_results = Úrslit kosninganna
| map = 2021 Iceland parliamentary election results map ISL.svg
| map_size = 350px
| map_caption =
| title = ríkisstjórn
| before_election = [[Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Katrín Jakobsdóttir I]]<br>
{{LB|B}} {{LB|D}} {{LB|V}}
| before_image = Katrín Jakobsdóttir 2017.jpg
| posttitle = Ný ríkisstjórn
| after_election = [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Katrín Jakobsdóttir II]]<br>
{{LB|B}} {{LB|D}} {{LB|V}}
| after_image = Katrín Jakobsdóttir 2017.jpg
}}
'''Alþingiskosningar''' fóru fram [[25. september]] [[2021]]. Þingmeirihluti stjórnarinnar hélt velli í kosningunum. Innan stjórnarinnar töpuðu Vinstri græn nokkru fylgi en Framsóknarflokkurinn bætti við sig. Af stjórnarandstöðuflokkunum bætti [[Flokkur fólksins]] við sig nokkru fylgi en [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] tapaði. Fylgi annarra flokka breyttist minna. Allir flokkar sem voru kjörnir í [[Alþingiskosningar 2017|kosningunum 2017]] héldu áfram á þingi og enginn nýr flokkur kom inn, það var í fyrsta skipti sem það gerðist síðan árið [[Alþingiskosningar 2007|2007]]. Í kjölfar kosninganna hófu formenn stjórnarflokkanna viðræður um áframhaldandi stjórnarsamstarf. [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur]] tók svo við völdum 28. nóvember.
Alvarlegar athugasemdir voru gerðar við talningu atkvæða og vörslu kjörgangna í [[Norðvesturkjördæmi]] og var framkvæmdin kærð til [[Kjörbréfanefnd|kjörbréfanefndar]] Alþingis og lögreglu. Samkvæmt rannsókn undirbúningskjörbréfanefndar voru talsverðir ágallar á geymslu á kjörgögnum og starfsháttum kjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi. Hins vegar var niðurstaða meirihluta nefndarinnar að ekkert benti til þess að þessir ágallar hefðu haft áhrif á úrslit kosninganna og því skyldu niðurstöðurnar standa.
== Bakgrunnur ==
Fráfarandi ríkisstjórn var [[ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur]] sem samanstóð af [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænum]], [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]] en sú ríkisstjórn varð fyrsta þriggja flokka stjórnin í íslenskri stjórnmálasögu til að sitja heilt kjörtímabil. Stjórnin tók við eftir óróatímabil í íslenskum stjórnmálum þar sem tvær undangengnar ríkisstjórnir höfðu fallið. Við upphaf kjörtímabilsins hafði ríkt nokkur uppgangur í efnahagslífinu, sérstaklega vegna áhrifa ferðaþjónustu en seinni hluti kjörtímabilsins markaðist af þungum áföllum á borð við gjaldþrot [[WOW Air]] og [[Kórónaveirufaraldurinn 2019-2021|heimsfaraldur kórónuveiru]].
Heimsfaraldurinn og viðbrögðin við honum mótaði mjög öll stjórnmál á Íslandi á síðari hluta kjörtímabilsins. Stjórnmálafræðingurinn [[Ólafur Þ. Harðarson]] hefur lýst því þannig að hefðbundin stjórnmál hafi í raun verið tekin úr sambandi þar sem hefðbundin þingmál voru sett til hliðar stjórnarandstaða náði ekki vopnum sínum og ágreiningur milli stjórnarflokkanna varð ekki mjög áberandi þrátt fyrir ólíkar áherslur þeirra.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2020-11-30-stjornmalin-ur-sambandi|title=Stjórnmálin úr sambandi|date=2020-11-30|access-date=2024-10-29}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/16333/|title=Árið 2022 í stjórnmálaspegli|last=Ólafur Þ. Harðarson|date=2022-12-30|website=Heimildin|access-date=2024-10-29}}</ref> Viðbrögð við faraldrinum voru einnig að miklu leyti í höndum embættismanna og sérfræðinga fremur en stjórnmálamanna, ólíkt því sem sást í ýmsum öðrum löndum.<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornarradid.is/library/02-Rit--skyrslur-og-skrar/%C3%81fallastj%C3%B3rnun%20stj%C3%B3rnvalda%20%C3%AD%20Covid-19.pdf|title=Áfallastjórnun stjórnvalda í Covid-19|date=2022-10-01|publisher=Forsætisráðuneytið|page=445}}</ref>
==Framkvæmd==
Kjörtímabilinu hefði lokið 23. október 2021 og kosningar hefðu í síðasta lagi getað farið fram á þeim degi en þeim var flýtt um mánuð til að minnka líkur á að slæmt veður og ófærð myndi raska framkvæmd kosninganna.<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/kosid-verdur-til-althingis-25-september-2021/ Kosið verður til Alþingis 25. september 2021]Fréttablaðið, skoðað 24. júli 2020</ref> Þetta urðu því þriðju alþingiskosningarnar í röð sem fóru fram að hausti en frá endurreisn Alþingis hefur oftast hefur verið kosið að vor- eða sumarlagi.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kjordagar-1908-2017-almennar-althingiskosningar-og-landskjor/|titill=Kjördagar 1908–2021: Almennar alþingiskosningar og landskjör|mánuðurskoðað=29. október|árskoðað=2024}}</ref>
Kosningarnar voru síðustu Alþingiskosningarnar sem fóru fram samkvæmt kosningalögunum frá árinu 2000. Ný kosningalög höfðu verið samþykkt [[25. júní]] 2021 en þau áttu ekki að taka gildi fyrr en 1. janúar 2022. Fram að þessu höfðu þrír mismunandi lagabálkar gilt um kosningar til Alþingis, [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi|sveitarstjórna]] og [[Forsetakosningar á Íslandi|forseta]] en í nýju lögunum eru samræmd ákvæði um allar kosningar og þjóðaratkvæðagreiðslur.<ref>[https://www.althingi.is/altext/151/s/1817.html Lög nr. 112 25. júní 2021.</ref> Engar breytingar urðu á kjördæmaskipan eða skiptingu þingsæta með lagabreytingunum og sætti það nokkurri gagnrýnni vegna þess að í undanförnum þingkosningum hefur skipting þingsæta niður á flokka ekki verið í fullu samræmi við skiptingu atkvæða á landsvísu.<ref>[https://www.visir.is/g/20212139830d „Kannski eru þjóðþing ekki rétti aðilinn til að setja kosningalög“ - visir.is, 5. ágúst 2021.]</ref>
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst 13. ágúst hjá [[Sýslumenn á Íslandi|sýslumönnum]] innanlands og hjá sendiráðum og kjörræðismönnum erlendis.<ref>{{Cite web |url=https://www.stjornarradid.is/verkefni/kosningar/althingiskosningar/althingiskosningar-2021/kjosendur-leidbeiningar/atkvaedagreidsla-utan-kjorfundar/ |title=Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar - Dómsmálaráðuneytið |access-date=2021-10-07 |archive-date=2021-10-07 |archive-url=https://web.archive.org/web/20211007113101/https://www.stjornarradid.is/verkefni/kosningar/althingiskosningar/althingiskosningar-2021/kjosendur-leidbeiningar/atkvaedagreidsla-utan-kjorfundar/ |url-status=dead }}</ref> Sérstakir kjörstaðir fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar opnuðu 23. ágúst í [[Kringlan|Kringlunni]] og [[Smáralind]].<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/08/23/kosning-i-kringlu-og-smaralind-hafin Kosning í Kringlu og Smáralind hafin - ruv.is, 23.8.2021</ref>
Vegna [[Kórónaveirufaraldurinn 2019-2021|kórónuveirufaraldursins]] voru sérstök úrræði í boði fyrir þá sem ekki gátu kosið á kjördag vegna sóttkvíar eða einangrunar. Útbúnir voru sérstakir bílakjörstaðir þar sem kjósendur gátu kosið með því að sýna starfsmanni kjörstjórnar [[Listabókstafur|listabókstaf]] á blaði í gegnum bílrúðu. Þá var einnig í boði fyrir kjósendur í þessari stöðu að fá starfsmann kjörstjórnar að heimili sínu og greiða atkvæði með því að sýna listabókstaf í gegnum glugga eða úr öruggri fjarlægð.<ref>[https://www.visir.is/g/20212157454d Covid-sýktir bíleigendur fá að kjósa á Skarfabakka - visir.is, 17.9.2021]</ref>
==Framboð==
Framboðsfrestur rann út 10. september og voru þá komnir fram ellefu flokkar Þeir átta stjórnmálaflokkar sem þegar höfðu sæti á Alþingi voru allir í framboði en að auki buðu [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkurinn]] og [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] fram í öllum kjördæmum. [[Ábyrg framtíð]] bauð eingöngu fram í [[Reykjavíkurkjördæmi norður]]. [[Landsflokkurinn]] hugði á framboð en var synjað um [[Listabókstafur|listabókstaf]] vegna galla á undirskriftalista.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/08/09/landsflokknum-synjad-um-listabokstaf Landsflokknum synjað um listabókstaf - RÚV, 9.8.2021]</ref> Fjórir aðrir flokkar með skráða [[Listabókstafur|listabókstafi]] buðu ekki fram: [[Alþýðufylkingin]], [[Björt framtíð]], [[Dögun (stjórnmálasamtök)|Dögun]] og [[Frelsisflokkurinn (Ísland)|Frelsisflokkurinn]].<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/02/12/threttan-listabokstafir-a-skra-en-faerri-frambod-i-haust Þrettán listabókstafir á skrá en færri framboð í haust] Rúv, skoðað 15. febrúar 2021.</ref> Hér að neðan fylgir umfjöllun um hvert og eitt framboð og töflur yfir efstu menn á framboðslistum.
===Yfirlit framboða===
{| class="wikitable"
! colspan="2" rowspan="2" | Merki og [[listabókstafur|stafur]]
! rowspan="2" | Flokkur
! rowspan="2" | Formaður
! colspan="2" | Úrslit [[Alþingiskosningar 2017|2017]]
! rowspan="2" | Breytingar á<br>kjörtímabilinu
|-
! Fylgi
! Þingsæti
|-
| [[Mynd:Independence_Party_(Iceland),_2017_logo.svg|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}; color:white;" | '''D'''
|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]
| [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]]
| 25,2%
| {{Composition bar|16|63|{{Flokkslitur|Sjálfstæðisflokkurinn}}}}
|
|-
|[[Mynd:Vinstri_Græn_Logo_(2021).png|frameless|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Vinstrihreyfingin – grænt framboð|color}}; color:white;" |'''V'''
|[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin<br>grænt framboð]]
|[[Katrín Jakobsdóttir]]
|16,9%
|{{Composition bar|11|63|{{Flokkslitur|Vinstrihreyfingin – grænt framboð}}}}
| {{Lækkun}}[[Andrés Ingi Jónsson|AIJ]] til {{LB|P}}<br>{{Lækkun}}[[Rósa Björk Brynjólfsdóttir|RBB]] til {{LB|S}}
|-
|[[Mynd:Merki_Samfylkingarinnar_(frá_2020).png|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}}; color:white;" |'''S'''
|[[Samfylkingin]]
|[[Logi Már Einarsson]]
|12,1%
|{{Composition bar|7|63|{{Flokkslitur|Samfylkingin}}}}
|{{hækkun}}[[Rósa Björk Brynjólfsdóttir|RBB]] frá {{LB|V}}
|-
|[[Mynd:Logo-midfl.png|frameless|49x49dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}}; color:white;" |'''M'''
|[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]]
|[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundur Davíð<br>Gunnlaugsson]]
|10,9%
|{{Composition bar|7|63|{{Flokkslitur|Miðflokkurinn (Ísland)}}}}
|{{hækkun}}[[Karl Gauti Hjaltason|KGH]] frá {{LB|F}}<br>{{hækkun}}[[Ólafur Ísleifsson|ÓÍ]] frá {{LB|F}}
|-
|[[Mynd:Merki Framsoknar (2021).svg|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{flokkslitur|Framsókn}}; color:white;" |'''B'''
|[[Framsóknarflokkurinn]]
|[[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
| 10,7%
| {{Composition bar|8|63|{{Flokkslitur|Framsóknarflokkurinn}}}}
|
|-
|[[Mynd:Píratar.png|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Píratar|color}}; color:white;" |'''P'''
|[[Píratar]]
|''Formannslaust framboð''
|9,2%
|{{Composition bar|6|63|{{Flokkslitur|Píratar}}}}
|{{hækkun}}[[Andrés Ingi Jónsson|AIJ]] frá {{LB|V}}
|- style="height:3.9em"
|[[Mynd:Flokkur fólksins 2024.svg|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}}; color:white;" |'''F'''
|[[Flokkur fólksins]]
|[[Inga Sæland]]
|6,9%
|{{Composition bar|4|63|{{Flokkslitur|Flokkur fólksins}}}}
| {{lækkun}}[[Karl Gauti Hjaltason|KGH]] til {{LB|M}}<br>{{lækkun}}[[Ólafur Ísleifsson|ÓÍ]] til {{LB|M}}
|-
|[[Mynd:Viðreisn 2024.png|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: {{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}}; color:white;" |'''C'''
|[[Viðreisn]]
|[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|Þorgerður Katrín<br>Gunnarsdóttir]]
|6,3%
|{{Composition bar|4|63|{{Flokkslitur|Viðreisn}}}}
|
|-
|[[Mynd:Icelandic_Socialist_Party.svg|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: #ef4839; color:white;" |'''J'''
|[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur<br>Íslands]]
|[[Gunnar Smári Egilsson]]
| colspan="2" | ''Ekki í framboði''
|
|- style="height:3.9em"
|[[Mynd:Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn.png|frameless|52x52dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: #555555; color:white;" | '''O'''
|[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]]
|[[Guðmundur Franklín Jónsson]]
| colspan="2" | ''Ekki í framboði''
|
|-
|[[Mynd:Ábyrg framtíð.jpg|frameless|50x50dp]]
| style="font-size:150%; text-align:center; background: #342659; color:white;" | '''Y'''
|[[Ábyrg framtíð]]
|[[Jóhannes Loftsson]]
| colspan="2" | ''Ekki í framboði''
|
|}
===(B) Framsóknarflokkurinn===
[[Framsóknarflokkurinn]] hafði verið þátttakandi í ríkisstjórn á undanliðnu kjörtímabili með þrjá ráðherra. [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] leiddi flokkinn sem formaður líkt og í tvennum undangengnum Alþingiskosningum. [[Ásmundur Einar Daðason]], [[Félags- og jafnréttismálaráðherra Íslands|Félags- og barnamálaráðherra]], var áður oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi en ákvað að sækjast eftir forystusæti í Reykjavík norður þar sem flokkurinn hefur jafnan haft lakara fylgi en á landsbyggðinni.<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/asmundur-einar-bydur-sig-fram-i-reykjavik/ Ásmundur Einar býður sig fram í Reykjavík - Fréttablaðið.is, 13. janúar 2021]</ref> Í báðum Reykjavíkurkjördæmunum var stillt upp á framboðslista en í öðrum kjördæmum fóru fram prófkjör.
===(C) Viðreisn===
[[Viðreisn]] bauð fram í sínum þriðju Alþingiskosningum en flokkurinn hafði verið í stjórnarandstöðu á undangengnu kjörtímabili eftir að hafa tapað nokkru fylgi í kosningunum [[Alþingiskosningar 2017|2017]] eftir skammvinnt [[Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|ríkisstjórnarsamstarf]]. [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] var formaður flokksins líkt í síðustu kosningum. Allir framboðslistar Viðreisnar voru valdir af uppstillingarnefndum. [[Benedikt Jóhannesson]], fyrsti formaður flokksins, sóttist eftir oddvitasæti í einhverju af kjördæmunum á höfuðborgarsvæðinu en var hafnað af uppstillingarnefnd og boðið „heiðurssæti“ í staðinn, þ.e. neðsta sæti á framboðslista í öðru Reykjavíkurkjördæminu. Benedikt þáði það ekki.<ref>[https://kjarninn.is/skyring/benedikt-skekur-vidreisn/ Benedikt skekur Viðreisn - Kjarninn, 29.5.2021.]</ref>
===(D) Sjálfstæðisflokkurinn===
[[Sjálfstæðisflokkurinn]] hafði verið þátttakandi í ríkisstjórn á undangengnu kjörtímabili með fimm ráðherra. [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] leiddi flokkinn í fimmtu Alþingiskosningunum frá því að hann tók við formennsku flokksins fyrir [[Alþingiskosningar 2009|kosningarnar 2009]]. Framboðslistar í öllum kjördæmum voru valdir með prófkjöri. [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir]], [[Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands|ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra]], og [[Haraldur Benediktsson]], sitjandi oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi, kepptust um oddvitasætið í Norðvestur þar sem Þórdís hafði betur. Haraldur hafði lýst því yfir fyrir prófkjörið að hann myndi ekki þiggja annað sæti listans og hlaut hann nokkra gagnrýni fyrir það. Á endanum þáði Haraldur þó annað sæti listans.<ref>[https://kjarninn.is/frettir/thordis-kolbrun-sigradi-i-profkjori-sjalfstaedisflokksins-i-nordvesturkjordaemi/ Þórdís Kolbrún sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi - Kjarninn, 20.6.2021]</ref> Sameiginlegt prófkjör var haldið fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin. [[Guðlaugur Þór Þórðarson]] [[Utanríkisráðherra Íslands|utanríkisráðherra]], hafði þar betur gegn [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir|Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur]] [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]], en bæði sóttust eftir 1. sæti í prófkjörinu.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/06/06/gudlaugur_or_sigradi/ Guðlaugur Þór sigraði - mbl.is, 6.6.2021]</ref> [[Sigríður Andersen]] sagði af sér embætti dómsmálaráðherra á kjörtímabilinu vegna [[Landsréttarmálið|Landsréttarmálsins]]. Hún sóttist eftir 2. sæti í prófkjöri flokksins í Reykjavík en varð ekki á meðal átta efstu.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/06/05/gudlaugur-thor-sigrar-sigridur-ekki-medal-atta-efstu Guðlaugur Þór sigrar - Sigríður ekki meðal átta efstu - RÚV, 5.6.2021.]</ref>
===(F) Flokkur fólksins===
[[Flokkur fólksins]] bauð nú fram í annað sinn og sem fyrr undir forystu [[Inga Sæland|Ingu Sæland]]. Flokkurinn hóf síðasta kjörtímabil með fjóra þingmenn en í kjölfar [[Klaustursmálið|Klaustursmálsins]] voru [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Ólafur Ísleifsson]] reknir úr þingflokkinum. Báðir gengu þeir síðar í þingflokk [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]]. Stillt var upp á alla framboðslista flokksins.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/06/16/minni-flokkar-huga-ad-frambodslistum Minni flokkar huga að framboðslistum - RÚV, 16.6.2021.]</ref> Helstu baráttumál flokksins voru sem fyrr málefni öryrkja og eldri borgara. Lögð var áhersla á afnám tekjutenginga í bótakerfinu og hækkun skattleysismarka.
===(J) Sósíalistaflokkur Íslands===
[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] bauð nú fram til Alþingis í fyrsta skiptið en hafði áður náð manni inn í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] [[2018]]. [[Gunnar Smári Egilsson]] var formaður framkvæmdastjórnar flokksins og kom fram sem leiðtogi flokksins í kosningabaráttunni. Uppstillingarnefndir sem slembivaldar voru úr hópi flokksmanna röðuðu upp á framboðslista. Helstu áherslumál flokksins voru kjarabætur fyrir láglaunafólk, öryrkja og eldri borgara, hærri skattar á hæstu tekjur og uppbrot stórútgerða.
===(M) Miðflokkurinn===
[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] bauð nú í fram í sínum öðrum þingkosningum og sem fyrr undir forystu [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar]]. Flokkurinn hóf síðasta kjörtímabil með sjö þingmenn en Í kjölfar [[Klaustursmálið|Klaustursmálsins]] bættust þeir [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Ólafur Ísleifsson]] við úr Flokki fólksins. Að [[Gunnar Bragi Sveinsson|Gunnari Braga Sveinssyni]] undanskildum sóttust allir þingmenn flokksins eftir forystusætum á listum flokksins. Stillt var upp á lista í öllum kjördæmum. Uppstillingarnefndir í Reykjavíkurkjördæmunum höfnuðu sitjandi þingmönnum Ólafi Ísleifssyni og [[Þorsteinn Sæmundsson|Þorsteini Sæmundssyni]] í þágu þess að hafa fleiri konur í efstu sætum. Ólafur vék sjálfviljugur til hliðar til að „leysa þá pattstöðu sem upp er komin“<ref>[https://www.visir.is/g/20212134838d/olafur-segist-leysa-pattstodu-med-thvi-ad-bjoda-sig-ekki-fram Ólafur segist leysa pattstöðu með því að bjóða sig ekki fram - Vísir.is, 19.7.2021]</ref> en fylgismenn Þorsteins voru ekki sáttir við þessar málalyktir þannig að tillaga uppstillingarnefndar var felld á félagsfundi. Í kjölfarið fór fram oddvitakjör um efsta sæti listans þar sem Þorsteinn beið lægri hlut fyrir Fjólu Hrund Björnsdóttur.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/07/25/breytt-asynd-midflokksins-og-akall-um-fleiri-konur Breytt ásýnd Miðflokksins og ákall um fleiri konur - RÚV, 25.7.2021]</ref>
===(O) Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn===
[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] var stofnaður á seinni hluta ársins 2020 og var því í framboði til Alþingis í fyrsta skiptið. Stofnandi flokksins og formaður var [[Guðmundur Franklín Jónsson]] sem áður hafði verið formaður [[Hægri grænir|Hægri grænna]] sem buðu fram [[Alþingiskosningar 2013|2013]]. Guðmundur hafði einnig verið í framboði í [[Forsetakosningar á Íslandi 2020|forsetakosningunum 2020]]. Í viðtali við Stundina í febrúar 2020 sagði Guðmundur að flokkurinn myndi verða síðastur til að birta framboðslista sína og stefnumál þar sem frambjóðendur væru margir hræddir við fjölmiðla og þar sem hann óttaðist að aðrir flokkar myndu stela stefnumálum flokksins.<ref>[https://stundin.is/grein/12890/ Segir frambjóðendur nýstofnaðs stjórnmálaafls óttast fjölmiðla - Stundin, 11.2.2021]</ref>
===(P) Píratar===
[[Píratar]] buðu nú fram til Alþingis í fjórða skiptið. Flokkurinn hafði sex þingmenn eftir kosningarnar 2017 en bætti við sig einum manni á miðju kjörtímabili þegar [[Andrés Ingi Jónsson]] gekk til liðs við flokkinn en hann hafði verið kjörinn á þing fyrir [[Vinstri hreyfingin – grænt framboð|VG]]. Flokkurinn hefur ekki eiginlegan formann en þingmenn hans skiptast á að gegna embætti formanns þingflokksins. [[Halldóra Mogensen]] var sérstaklega útnefnd sem umboðsmaður flokksins í mögulegum stjórnarmyndunarviðræðum.<ref>[https://www.visir.is/g/20212137458d/hall-doru-falid-ad-leida-stjornar-myndunar-vid-raedur Halldóru falið að leiða stjórnarmyndunarviðræður - Vísir.is, 28.7.2021]</ref> [[Helgi Hrafn Gunnarsson]], [[Jón Þór Ólafsson]] og [[Smári McCarthy]] sóttust ekki eftir endurkjöri. Rafræn prófkjör voru haldin í öllum kjördæmum. Eitt prófkjör var haldið fyrir Reykjavíkurkjördæmin í sameiningu.
===(S) Samfylkingin===
[[Samfylkingin]] hafði verið í stjórnarandstöðu á undangengnu kjörtímabili. Flokkurinn fékk sjö þingmenn í [[Alþingiskosningar 2017|kosningunum 2017]] en fjölgaði um einn á kjörtímabilinu þegar [[Rósa Björk Brynjólfsdóttir]] gekk til liðs við flokkinn en hún hafði áður verið þingmaður [[Vinstri hreyfingin – grænt framboð|VG]]. Þetta voru aðrar þingkosningarnar þar sem [[Logi Már Einarsson]] leiddi flokkinn sem formaður. Stillt var upp á lista flokksins í öllum kjördæmum nema Norðvestur þar sem kosið var um efstu fjögur sæti listans á kjördæmisþingi. Í Reykjavíkurkjördæmunum lét uppstillingarnefnd framkvæma skoðannakönnun hjá flokksmönnum um röðun í fimm efstu sætin. Niðurstöður könnunarinnar áttu að vera leynilegar en láku út til fjölmiðlar. Samkvæmt þeim var [[Ágúst Ólafur Ágústsson]], sitjandi þingmaður flokksins, ekki í einu af fimm efstu sætum. Niðurstöður uppstillingarnefndar urðu að Ágúst myndi ekki sitja ofarlega á listum flokksins í Reykjavík og urðu af þessu nokkrar deilur.<ref>[https://www.visir.is/g/20212062061d Illska hlaupin í uppstillingarnefnd Samfylkingar - Vísir.is, 18.1.2021]</ref>
===(V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð===
[[Vinstri hreyfingin – grænt framboð]] hafði leitt ríkisstjórn á undangengnu kjörtímabili þar sem formaður flokksins, [[Katrín Jakobsdóttir]], hafði verið [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]]. Flokkurinn fékk 11 þingmenn kjörna í síðustu kosningum en á kjörtímabilinu gengu tveir þeirra úr þingflokknum og til liðs við aðra flokka vegna óánægju með stjórnarsamstarfið með Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki. Skipað var á lista í öllum kjördæmum með rafrænu forvali. Sameiginlegt forval var í báðum Reykjavíkurkjördæmunum. Athygli vakti að nýliðar höfðu betur gegn sitjandi þingmönnum í oddvitasæti í öllum kjördæmum nema Reykjavíkurkjördæmunum.<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/stjornarthingmonnum-itrekad-hafnad-af-flokksfelogum/ Stjórnarþingmönnum ítrekað hafnað - Fréttablaðid, 18.4.2021]</ref> Óli Halldórsson, sigurvegari forvalsins í Norðausturkjördæmi, baðst þó síðar undan því að leiða listann af persónulegum ástæðum þannig að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir færðist upp í efsta sætið. Einn þingmanna flokksins, [[Kolbeinn Óttarsson Proppé]], bauð sig fram í forvali flokksins í Suðurkjördæmi en hafnaði þar í fjórða sæti. Eftir það hugði hann á framboð í forvalinu í Reykjavík en dró það síðar til baka í ljósi #metoo umræðunnar og þess að kvartað hafði verið undan framkomu hans við fagráð flokksins.<ref>[https://www.visir.is/g/20212108166d Dregur framboð sitt til baka í ljósi umræðu síðustu daga - Vísir.is, 11.5.2021]</ref>
===(Y) Ábyrg framtíð===
[[Ábyrg framtíð]] var stofnuð um sumarið 2021 í kringum andstöðu við sóttvarnaraðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins og efasemdir um bólusetningar. Formaður flokksins var [[Jóhannes Loftsson]] en hann var jafnframt oddviti eina framboðslista flokksins, í Reykjavíkurkjördæmi norður. Flokkurinn hafði einnig skilað inn framboðslista með undirskriftum í Suðurkjördæmi en framboðinu var hafnað þar sem undirskriftir voru ekki nógu margar.<ref>[https://www.visir.is/g/20212154702d/abyrg-framtid-fekk-ekki-tilskylinn-medmaelafjolda-i-sudurkjordaemi Ábyrg framtíð fékk ekki tilskilinn meðmælafjölda í Suðurkjördæmi - Vísir.is, 11.9.2021]</ref>
=== Oddvitar ===
Í töflunni hér að neðan má sjá efstu menn á öllum framboðslistum sem boðnir voru fram í kosningunum:
<templatestyles src="Flex-einnDálkur/styles.css />
{| class="wikitable flex-singleColumn" style="font-size: 90%"
|-
! Flokkur !! [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] !! [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] !! [[Suðvesturkjördæmi|SV]] !! [[Norðvesturkjördæmi|NV]] !! [[Norðausturkjördæmi|NA]] !! [[Suðurkjördæmi|S]]
|-
! (B) Framsóknarflokkurinn
| [[Ásmundur Einar Daðason]] || [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]] || [[Willum Þór Þórsson]] || [[Stefán Vagn Stefánsson]] || [[Ingibjörg Ólöf Isaksen]] || [[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
|-
! (C) Viðreisn
| [[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]] || [[Hanna Katrín Friðriksson]] || [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] || Guðmundur Gunnarsson || [[Eiríkur Björn Björgvinsson]] || [[Guðbrandur Einarsson]]
|-
! (D) Sjálfstæðisflokkurinn
| [[Guðlaugur Þór Þórðarson]] || [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]] || [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] || [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir|Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir]] || [[Njáll Trausti Friðbertsson]] || [[Guðrún Hafsteinsdóttir]]
|-
! (F) Flokkur fólksins
| [[Tómas A. Tómasson]] || [[Inga Sæland]] || [[Guðmundur Ingi Kristinsson]] || [[Eyjólfur Ármannsson]] || [[Jakob Frímann Magnússon]] || [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]]
|-
! (J) Sósíalistaflokkur Íslands
| [[Gunnar Smári Egilsson]] || {{Ekkirauður|Katrín Baldursdóttir}} || {{Ekkirauður|María Pétursdóttir}} || {{Ekkirauður|Helga Thorberg}} || {{Ekkirauður|Haraldur Ingi Haraldsson}} || {{Ekkirauður|Guðmundur Auðunsson}}
|-
! (M) Miðflokkurinn
| {{Ekkirauður|Vilborg Þóranna Kristjánsdóttir}} || {{Ekkirauður|Fjóla Hrund Björnsdóttir}} || [[Karl Gauti Hjaltason]] || [[Bergþór Ólason]] || [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] || [[Birgir Þórarinsson]]
|-
! (O) Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn
| [[Guðmundur Franklín Jónsson]] || {{Ekkirauður|Glúmur Baldvinsson}} || {{Ekkirauður|Hafdís Elva Guðlaugsdóttir}} || {{Ekkirauður|Sigurlaug G. I. Gísladóttir}} || {{Ekkirauður|Björgvin Egill Vídalín Arngrímsson}} || {{Ekkirauður|Magnús Guðbergsson}}
|-
! (P) Píratar
| [[Halldóra Mogensen]] || [[Björn Leví Gunnarsson]] || [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] || {{Ekkirauður|Magnús Davíð Norðdahl}} || {{Ekkirauður|Einar Brynjólfsson}} || {{Ekkirauður|Álfheiður Eymarsdóttir}}
|-
! (S) Samfylkingin
| [[Helga Vala Helgadóttir]] || [[Kristrún Mjöll Frostadóttir]] || [[Þórunn Sveinbjarnardóttir]] || {{Ekkirauður|Valgarður Lyngdal Jónsson}} || [[Logi Már Einarsson]] || [[Oddný Harðardóttir]]
|-
! (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð
| [[Katrín Jakobsdóttir]] || [[Svandís Svavarsdóttir]] || [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] || [[Bjarni Jónsson (stjórnmálamaður)|Bjarni Jónsson]]|| [[Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir]] || {{Ekkirauður|Hólmfríður Árnadóttir}}
|-
! (Y) Ábyrg framtíð
| [[Jóhannes Loftsson]]
|}
== Skoðanakannanir ==
[[Mynd:Icelandic Opinion Polling, 30 Day Moving Average, 2017-2021.png|thumb|800px|center|Yfirlit um skoðanakannanir frá kosningunum 2017.]]
Skoðanakannanir höfðu sýnt miklar fylgissveiflur yfir undangengið kjörtímabil. Sjálfstæðisflokkurinn hafði mælst stærstur yfir allt kjörtímabilið en Samfylkingin næst stærst yfir miðbik tímabilsins. Þegar nær dró kosningum dalaði þó fylgi Samfylkingar í könnunum en fylgi VG og hins nýja Sósíalistaflokks reis. Niðurstöður kosninganna urðu svo nokkuð frábrugðnar skoðanannakönnunum, t.d. var fylgi Sósíalista ofmetið í öllum könnunum í september en fylgi Framsóknarflokks og Flokks fólks vanmetið.
== Úrslit kosninganna ==
{{Kosningaúrslit
|party1=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D)
|votes1=48708
|seats1=16
|sc1=0
|party2=[[Framsóknarflokkurinn]] (B)
|votes2=34501
|seats2=13
|sc2=+5
|party3=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V)
|votes3=25114
|seats3=8
|sc3=-3
|party4=[[Samfylkingin]] (S)
|votes4=19825
|seats4=6
|sc4=-1
|party5=[[Flokkur fólksins]] (F)
|votes5=17672
|seats5=6
|sc5=+2
|party6=[[Píratar]] (P)
|votes6=17233
|seats6=6
|sc6=0
|party7=[[Viðreisn]] (C)
|votes7=16628
|seats7=5
|sc7=+1
|party8=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M)
|votes8=10879
|seats8=3
|sc8=-4
|party9=[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] (J)
|votes9=8181
|seats9=0
|sc9=-
|party10=[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] (O)
|votes10=845
|seats10=0
|sc10=–
|party11=[[Ábyrg framtíð]] (Y)
|votes11=144
|seats11=0
|sc11=–
|invalid=517
|blank=3731
|electorate= 254588
|source= [https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Ibuar/Ibuar__kosningar__althingi__althurslit/KOS02121.px/table/tableViewLayout2/ Hagstofa Íslands]
}}
Kjörsókn í kosningunum var ''80,1%'' og er það næstversta kjörsókn sem hefur verið í alþingiskosningum á Íslandi.
=== Úrslit í einstökum kjördæmum ===
{| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:center;"
|+ Hlutfallslegt fylgi (%)
|-
! rowspan=2| [[Kjördæmi Íslands|Kjördæmi]]
! style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]]
! style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]]
! style="width:40px;"| [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|V]]
! style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]]
! style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]]
! style="width:40px;"| [[Píratar|P]]
! style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]]
! style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn|M]]
|-
! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Sjálfstæðisflokkurinn|color}};"|
! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Framsóknarflokkurinn|color}};"|
! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Vinstri græn|color}};"|
! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}};"|
! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}};"|
! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Píratar|color}};"|
! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}};"|
! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}};"|
|-
| align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík N]]
! style="background:#C6ECFB;"| 20.9
| 12,3
| 15,9
| 12,6
| 7,7
| 12,8
| 7,7
| 3,5
|-
| align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Reykjavík S]]
! style="background:#C6ECFB;"| 22.8
| 11,5
| 14,7
| 13,3
| 8,9
| 10,9
| 8,6
| 4,1
|-
| align=left| [[Suðvesturkjördæmi|Suðvestur]]
! style="background:#C6ECFB;"| 30.2
| 14,5
| 12,1
| 8,1
| 7,6
| 8,3
| 11,4
| 4,5
|-
| align=left| [[Norðvesturkjördæmi|Norðvestur]]
| 22,5
! style="background:#D6F6BD;"| 25,8
| 11,5
| 6,9
| 8,8
| 6,3
| 6,2
| 7,4
|-
| align=left| [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]]
| 18,5
! style="background:#D6F6BD;"| 25,6
| 12,9
| 10,5
| 8,6
| 5,3
| 5,4
| 8,9
|-
| align=left| [[Suðurkjördæmi|Suður]]
! style="background:#C6ECFB;"| 24,6
| 23,9
| 7,4
| 7,6
| 12,9
| 5,6
| 6,2
| 7,4
|-
|}
{| class="wikitable sortable" style="font-size:90%; text-align:center;"
|+ Þingsæti
|-
! rowspan=2| [[Kjördæmi Íslands|Kjördæmi]]
! style="width:40px;"| [[Sjálfstæðisflokkurinn|D]]
! style="width:40px;"| [[Framsóknarflokkurinn|B]]
! style="width:40px;"| [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|V]]
! style="width:40px;"| [[Samfylkingin|S]]
! style="width:40px;"| [[Flokkur fólksins|F]]
! style="width:40px;"| [[Píratar|P]]
! style="width:40px;"| [[Viðreisn|C]]
! style="width:40px;"| [[Miðflokkurinn|M]]
|-
! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Sjálfstæðisflokkurinn|color}};"|
! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Framsóknarflokkurinn|color}};"|
! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Vinstri græn|color}};"|
! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Samfylkingin|color}};"|
! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Flokkur fólksins|color}};"|
! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Píratar|color}};"|
! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Viðreisn|color}};"|
! style="background:{{#invoke:Political party|fetch|Miðflokkurinn (Ísland)|color}};"|
|-
| align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík N]]
| 2
| 1
| 2
| 2
| 1
| 2
| 1
| 0
|-
| align=left| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Reykjavík S]]
! style="background:#C6ECFB;"| 3
| 1
| 2
| 1
| 1
| 2
| 1
| 0
|-
| align=left| [[Suðvesturkjördæmi|Suðvestur]]
! style="background:#C6ECFB;"| 4
| 2
| 1
| 1
| 1
| 2
| 2
| 0
|-
| align=left| [[Norðvesturkjördæmi|Norðvestur]]
| 2
! style="background:#D6F6BD;"| 3
| 1
| 0
| 1
| 0
| 0
| 1
|-
| align=left| [[Norðausturkjördæmi|Norðaustur]]
| 2
! style="background:#D6F6BD;"| 3
| 2
| 1
| 1
| 0
| 0
| 1
|-
| align=left| [[Suðurkjördæmi|Suður]]
| 3
| 3
| 0
| 1
| 1
| 0
| 1
| 1
|-
|}
== Endurtalningar ==
Samkvæmt birtum lokatölum úr öllum kjördæmum að morgni 26. september voru niðurstöður þær að 33 konur hefðu náð kjöri til Alþingis en það hefði þýtt að þingið hefði í fyrsta skiptið verið skipað konum að meiri hluta. Það hefði jafnframt orðið í fyrsta skiptið á evrópsku þjóðþingi sem það hefði gerst. Samkvæmt sömu tölum hafði [[Lenya Rún Taha Karim]], frambjóðandi Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður náð kjöri sem jöfnunarmaður og síðasti þingmaður kjördæmisins en það hefðu einnig verið tímamót þar sem hún hefði þá verið yngsti þingmaður sögunnar. Fluttar voru fréttir af því í stórum erlendum fjölmiðlum að konur væru nú í meirihluta á Alþingi. Í kjölfar endurtalningar í [[Norðvesturkjördæmi]] á sunnudeginum urðu miklar sviptingar á úthlutun [[jöfnunarsæti|jöfnunarmanna]] sem urðu til þess að konum sem náð höfðu kjöri fækkaði úr 33 í 30 og þær voru því ekki lengur í meirihluta.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/09/26/endurtalning-konur-ekki-lengur-i-meirihluta Endurtalning: Konur ekki lengur í meirihluta - RUV.is]</ref>
Vinstri græn, Sósíalistar, Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar kröfðust endurtalningar í Suðurkjördæmi vegna þess hve fáum atkvæðum munaði til að breyta úthlutun þingsæta.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/09/27/fjorir-flokkar-oska-eftir-endurtalningu-i-sudurkjordaemi Fjórir flokkar óska eftir endurtalningu í Suðurkjördæmi - RÚV, 27.9.2021]</ref> Niðurstöður þar breyttust ekki við endurtalningu.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/09/28/engin-breyting-vid-endurtalningu-i-sudurkjordaemi Engin breyting við endurtalningu í Suðurkjördæmi - RÚV, 28.9.2021]</ref>
== Kærumál ==
Í kjölfar endurtalningar atkvæða í Norðvesturkjördæmi kom fram margþætt gagnrýni á endurtalninguna og framkvæmd hennar. Að sögn Inga Tryggvasonar, formanns yfirkjörstjórnar í kjördæminu, var ráðist í endurtalningu á öllum atkvæðum vegna þess að í ljós kom misræmi í flokkun atkvæða sem greidd höfðu verið C-lista Viðreisnar.<ref>http://landskjor.is/landkjorstjorn/frettir-tilkynningar/tilkynning-um-urslit-kosninga-til-althingis-25.-september-2021-og-uthlutun-thingsaeta</ref>. Eftir endurtalningu breyttust atkvæðatölur allra framboða lítillega en einnig fjöldi auðra og ógildra seðla sem og heildarfjöldi talinna atkvæða með þeim afleiðingum að úthlutun jöfnunarsæta á landsvísu breyttist verulega.<ref>https://www.ruv.is/frett/2021/09/29/mannleg-mistok-breyttu-ollu-fyrir-tiu-frambjodendur</ref> Í kjölfar endurtalningar gagnrýndi [[Magnús Davíð Norðdahl]], efsti maður á lista Pírata, það að umboðsmaður listans skyldi ekki hafa verið látinn vita af endurtalningunni og að kjörseðlar skuli ekki hafa verið [[innsigli|innsiglaðir]] eftir að fyrri talningu lauk og þar til hafist var handa við endurtalningu.<ref>https://www.frettabladid.is/frettir/segir-alvarlega-agalla-a-talningu-atkvaeda/</ref> Formaður yfirkjörstjórnar staðfesti að kjörseðlarnir hefðu verið skildir eftir í talningarsalnum á Hótel Borgarnesi á þessu tímabili og að salurinn hafi einungis verið læstur en ekki innsiglaður og bar það fyrir sig að slíkt hefði aldrei verið gert.<ref>https://www.frettabladid.is/frettir/kjorgogn-voru-ekki-innsiglud-thad-hefur-aldrei-verid-gert/</ref> Skýrslur yfirkjörstjórna úr öðrum kjördæmum leiddu þó í ljós að Norðvesturkjördæmi var eina kjördæmið þar sem geymslustaður atkvæða var ekki innsiglaður eftir að talningu var lokið.<ref>https://www.mbl.is/frettir/kosning/2021/09/30/innsiglad_alls_stadar_nema_i_nordvesturkjordaemi/</ref>
[[Landskjörstjórn]] kom saman 1. október til að úthluta þingsætum og fór þar eftir þeim niðurstöðum sem borist höfðu frá yfirkjörstjórnum í hverju kjördæmi. Landskjörstjórn lét þess þó getið í tilkynningu að að hennar mati hefði: „... ekki borist staðfesting frá yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis á að meðferð og varðveisla kjörgagna á talningarstað í kjördæminu hafi verið fullnægjandi.“ Samkvæmt ákvæðum stjórnarskrár væri það hins vegar eingöngu Alþingi sjálft sem gæti úrskurðað um gildi kosninganna.<ref> http://landskjor.is/landkjorstjorn/frettir-tilkynningar/tilkynning-um-urslit-kosninga-til-althingis-25.-september-2021-og-uthlutun-thingsaeta</ref>
Sérstök [[kjörbréfanefnd]] Alþingis hefur það hlutverk að rannsaka kosningakærur og gera tillögu til þingsins um samþykkt eða synjun á kjörbréfum nýkjörinna þingmanna. Þar sem hin eiginlega kjörbréfanefnd er ekki kosin fyrr en þing kemur saman komu flokkarnir sér saman um skipun undirbúningsnefndar kjörbréfa og var [[Birgir Ármannsson]] formaður hennar.<ref>https://www.visir.is/g/20212165200d/skipta-ut-konu-fyrir-karl-vegna-jafn-rettis-sjonar-mida</ref> Alls bárust Alþingi 17 kærur vegna kosninganna, þar á meðal 6 kærur frá öllum frambjóðendunum sem hefðu náð kjöri sem jöfnunarmenn ef fyrri tölurnar úr Norðvesturkjördæmi hefðu gilt. Flestar sneru kærurnar að framkvæmd talningar í Norðvesturkjördæmi. Rannsókn undirbúningsnefndarinnar fólst m.a. í vettvangsheimsóknum á talningarstað í [[Borgarnes]]i, samtölum við vitni og skoðun á gögnum á borð við upptökur úr eftirlitsmyndavélum frá Hótel Borgarnesi. Niðurstöður þeirrar rannsóknar var sú að annmarkar hafi verið á vörslu kjörgagna í talningarsalnum í 5-6 klukkustundir eftir að talningu lauk um nóttina og þar til yfirkjörstjórn mætti aftur á talningarstað upp úr hádegi. Á því tímabili höfðu starfsmenn hótelsins aðgang að salnum þar sem talningin fór fram og staðfest var með upptökum úr öryggismyndavélum að fjórir starfsmenn hefðu farið inn í salinn. Kjörgögnin sjálf hafi verið óinnsigluð í kössum og engin myndavélavöktun á því svæði í salnum þar sem þau voru geymd.<ref>{{H-vefur | url = https://www.althingi.is/altext/erindi/152/152-183.pdf | titill = Greinargerð undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa | dagsetning = 23. nóvember 2021 | útgefandi = Alþingi | dags skoðað = 2022-04-23}}</ref>
Í greinargerð undirbúningskjörbréfanefndar fyrir rannsókn kjörbréfa kemur að auki fram að oddviti yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis, Ingi Tryggvason, hafi verið mættur fyrstur á talningarstað í hádeginu og verið þar einsamall að handleika kjörseðla þegar næstu tveir meðlimir yfirkjörstjórnar mættu á staðinn um hálftíma síðar. Ennfremur kemur fram að þau níu atkvæði sem C-listi fór niður um í endurtalningu eftir atvikið, og ollu jöfnunarþingsætatilfærslunni, hafi verið í einum og sama bunkanum, þeim fyrsta sem oddviti er sagður hafa tekið upp þegar þeir meðlimir yfirkjörstjórnar sem mættir voru ákváðu að frumkvæði oddvita að fara yfir alla atkvæðabunka C-lista.
Kjörbréfanefnd var hins vegar klofin í afstöðu sinni til þess hvort að þessi ágalli á framkvæmd kosninganna ætti að verða til þess að ógilda kosningarnar í Norðvesturkjördæmi eða jafnvel á landsvísu. Nýkjörið Alþingi greiddi atkvæði um kjörbréf þingmanna 25. nóvember og samþykkti kjörbréf þingmanna úr Norðvesturkjördæmi með 42 atkvæðum á móti 5 en 16 sátu hjá. Magnús D. Norðdahl, frambjóðandi Pírata í Norðvesturkjördæmi, boðaði í kjölfarið að hann myndi fara með málið fyrir [[Mannréttindadómstóll Evrópu|Mannréttindadómstól Evrópu]].<ref>{{H-vefur | url = https://www.visir.is/g/20212189359d/aetlar-ad-fara-med-kosninga-malid-i-nord-vestur-kjor-daemi-fyrir-mann-rettinda-dom-stolinn | titill = Ætlar að fara með kosningamálið í Norðvesturkjördæmi fyrir Mannréttindadómstólinn | dagsetning = 29. nóvember 2022 | miðill = Visir.is | dags skoðað = 2022-04-23}}</ref>
Framkvæmd talningarinnar í Norðvesturkjördæmi var einnig kærð til lögreglu. Í október sektaði lögreglustjórinn á Vesturlandi alla yfirkjörstjórn kjördæmisins fyrir það að hafa ekki innsiglað atkvæði eftir talningu líkt og kosningalög gera ráð fyrir. Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnarinnar, skyldi greiða 250 þúsund krónur í sekt en aðrir í yfirkjörstjórn skyldur greiða 150 þúsund. Enginn meðlimur yfirkjörstjórnarinnar greiddi þó þessa sekt þannig að lögreglustjóri þurfti að taka ákvörðun um það hvort að [[ákæra]] ætti í málinu eða fella það niður. Í mars 2022 var svo tilkynnt um að málin á hendur yfirkjörstjórninni hefðu verið felld niður af lögreglustjóranum á Vesturlandi þar sem þau þóttu ekki nægilega líkleg til sakfellingar þar sem ekki væri nógu skýrt í nýjum kosningalögum að refsivert væri að innsigla ekki atkvæðin.<ref>{{H-vefur | url = https://www.ruv.is/frett/2022/03/14/mal-yfirkjorstjornar-nordvesturkjordaemis-fellt-nidur | titill = Mál yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis fellt niður | dagsetning = 14. mars 2022 | miðill = RÚV.is | dags skoðað = 2022-04-23}}</ref> Karl Gauti Hjaltason kærði þessa ákvörðun lögreglustjóra um niðurfellingu til ríkissaksóknara sem úrskurðaði að rétt hefði verið af lögreglustjóra að fella málið niður.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2022-07-21-rikissaksoknari-stadfestir-akvordun-logreglu/|title=Ríkissaksóknari staðfestir ákvörðun lögreglu - RÚV.is|date=2022-07-21|website=RÚV|access-date=2025-05-30}}</ref>
===Niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu===
[[Mannréttindadómstóll Evrópu]] gaf út dóm sinn vegna talningamálsins þann 16. apríl árið 2024. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði brotið gegn réttinum til frjálsra kosninga og skilvirkra réttarúrræða við alþingiskosningarnar. Ríkið var dæmt til að greiða Guðmundi Gunnarssyni, frambjóðanda Viðreisnar, og Magnúsi Davíð Norðdahl, frambjóðanda Pírata, hvorum fyrir sig andvirði um tveggja milljóna króna.<ref>{{Vefheimild|titill=MDE: Ísland brotlegt vegna talningarmáls í NV-kjördæmi|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-16-mde-island-brotlegt-vegna-talningarmals-i-nv-kjordaemi-410426|útgefandi=[[RÚV]]|dags=16. apríl 2024|skoðað=16. apríl 2024|höfundur=Alexander Kristjánsson}}</ref>
== Markverðir áfangar ==
[[Tómas A. Tómasson]] þingmaður Flokks fólksins er elsti nýliðinn sem kosinn hefur verið á þing eða 72 ára gamall.
[[Indriði Ingi Stefánsson]] varaþingmaður Pírata lagði fram fyrstu breytingartillögu við úrskurð lögmætis kjörbréfa.
[[Birgir Þórarinsson]] þingmaður [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]] gekk til liðs við [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] tveimur vikum eftir kosningar en það er í fyrsta skipti sem að þingmaður skiptir um flokk svo stuttu eftir kosningar.
[[Flokkur:Alþingiskosningar]]
[[Flokkur:2021]]
{{röð
| listi = [[Alþingiskosningar]]
| fyrir = [[Alþingiskosningar 2017]]
| eftir = [[Alþingiskosningar 2024]]
}}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
ibjdo5d0rc94ijs6ae86uupi2yaixxf
Skátafélagið Eilífsbúar
0
159661
1922999
1915189
2025-07-09T12:23:45Z
DagurS
98115
Bætti inn smá sögu um gamla skátaheimilið, Gúttó.
1922999
wikitext
text/x-wiki
{{Skátafélag
| nafn = Skátafélagið Eilífsbúar
| mynd =
| stofnun = 1929
| staðsetning = Borgartún 2, Sauðarkrókur
| starfssvæði = Skagafjörður
| Félagsforingi = Hildur Haraldsdóttir
}}
'''Skátafélagið Eilífsbúar''' er [[Skátafélög á Íslandi|skátafélag]] staðsett á [[Sauðárkrókur|Sauðárkróki]]. Félagið býður upp á skátastarf fyrir ungmenni í [[Skagafjörður|Skagafirði]] og er helsta áherslan á leiki, útivist og fræðandi samveru. Félagið er aðili að [[Bandalag íslenskra skáta|Bandalagi Íslenskra Skáta]].<ref>{{Vefheimild|url=https://skatarnir.is/eilifsbuar/|titill=Skátafélagið Eilífsbúar|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuðurskoðað=ágúst|árskoðað=2024}}</ref>
== Saga ==
[[Skátafélagið Andvarar|Skátafélagið Andvari]] var stofnað árið 1929 og er fyrirvari skátafélagsins Eilífsbúa og miðar skátafélagið því sinn stofnunardag við stofnunardag [[Skátafélagið Andvarar|Andvara]].<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5350654?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/andvarar|titill=Skátablaðið 5. árg. 3. tbl. 1939|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=september|ár=1939|mánuðurskoðað=ágúst|árskoðað=2024}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5609758#page/n18/mode/2up|titill=Skátablaðið 53. árg. 3. tbl. 1999|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=desember|ár=1999|mánuðurskoðað=ágúst|árskoðað=2024}}</ref>
== Skátaheimili ==
Eilífsbúar hafa aðsetur í Borgartúni 2, [[Sauðárkrókur|Sauðarkróki]], sem að liggur við húsnæði [[Björgunnarsveitin Skagfirðingasveit|Björgunnarsveitarinnar Skagfirðingasveit]], [[Sveinsbúð]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.google.com/maps/@65.7425149,-19.63249,3a,75y,62.6h,82.65t/data=!3m6!1e1!3m4!1sMaz-kRowY6e0G6uSq7I9Ng!2e0!7i13312!8i6656?coh=205409&entry=ttu&g_ep=EgoyMDI0MDgyMy4wIKXMDSoASAFQAw%3D%3D|titill=Google Maps|útgefandi=Google|mánuðurskoðað=ágúst|árskoðað=2024}}</ref> Áður hafði félagið aðsetur í gömlu timburhúsi sem að hét Gúttó. Það var eitt af aðal samkomuhúsum bæjarins á árum áður. Félagið flutti inn í það árið 1975.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5608035?iabr=on#page/n21/mode/2up|titill=Skátablaðið 47. árg. 1. tbl. 1993|útgefandi=Bandalag Íslenskra Skáta|mánuður=maí|ár=1993|mánuðurskoðað=júlí|árskoðað=2025}}</ref>
== Brekkusel ==
Eilífsbúar reistu skála árið 1991 skammt frá [[Arnarstapi (Skagafjörður)|Arnarstapa]] vestan [[Varmahlíð|Varmahlíðar]]. Þeir fluttu skálann nærri fullsmíðaðann frá [[Sauðárkrókur|Sauðarkróki]]. [[Vigdís Finnbogadóttir]] vígði skálann í ágúst sama árið.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2696406#page/n11/mode/2up|titill=HelgarDagur 74. árg. 179. tbl. 1991|höfundur=SBG|útgefandi=Dagur|mánuður=september|ár=1991|mánuðurskoðað=maí|árskoðað=2025}}</ref>
== Heimildaskrá ==
<references />
[[Flokkur:Skátafélög á Íslandi]]
dpcn1xl8ht3x1i011k01fxe9jkz3bdc
Edgar de Wahl
0
173952
1923008
1803543
2025-07-09T15:36:59Z
TKSnaevarr
53243
1923008
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Edgar de Wahl 1926.jpg|197px|right]]
'''Edgar Alexei Robert von Wahl''' eða '''de Wahl''' (23. ágúst 1867 – 9. mars 1948) var baltneskur þýskukennari, stærðfræðingur og málfræðingur. Hann er frægastur fyrir að vera skapari [[Interlingue]] (einnig þekkt sem ''Occidental''), tilbúið tungumál byggt á indóevrópskum tungumálum. Það var tilbúið árið 1922.
== Rit ==
*Edgar von Wahl. Flexion und Begriffsspaltung. – Linguist 1896, nr 10.
*Edgar von Wahl. Ausnahmen. – Linguist 1897, nr 3.
*Edgar de Wahl. [Idiom neutral reformed]. – Progres 1906, nr 6.
*Julian Prorók. Ketzereien: Keimzellen einer Philosophie. Tartu, Leipzig 1906.
*Edgar de Wahl. AULI = Auxiliari lingue International. – Discussiones 1909, nr 1-2.
*Edgar de Wahl. L leges de derivation en verbes. – Lingua Internationale 1911, nr 1.
*Edgar von Wahl. Kaiserlicher Estländischer See-Yacht-Club: historische Übersicht 1888-1913. Tallinn 1913.
*Edgar de Wahl. Qual instructiones da nos li historie de lingue universal. – Kosmoglott 1922, nr 1, pp 6–8.
*Edgar de Wahl. Radicarium directiv del lingue international (occidental): in 8 lingues. Tallinn 1925.
*Edgar de Wahl. Interlinguistic reminiscenties. – Cosmoglotta 1927, nr 41, pp 54–64.
*Edgar de Wahl. Occidental: gemeinverständliche europäische Kultursprache für internationalen Verkehr: Begründung, Grammatik, Wortbildung, vergleichende textproben. Tallinn, Viin 1928.
*Edgar de Wahl, Otto Jespersen. Discussiones inter E. de Wahl e O. Jespersen. Chapelle 1935.
*Edgar de Wahl. Spiritu de interlingue. Cheseaux/Lausanne, 1953.
{{DEFAULTSORT:Wahl, Edgar De}}
[[Flokkur:Interlingue]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1867]]
[[Flokkur:Fólk dáið árið 1948]]
[[Flokkur:Þýskir málfræðingar]]
r7oajoddsy0h3zreyrbawh2gqwpfxfv
Peggy Flanagan
0
182594
1923028
1893238
2025-07-09T22:08:44Z
TKSnaevarr
53243
1923028
wikitext
text/x-wiki
'''Peggy Flanagan''' fædd 22. september 1979 er vararíkisstjóri [[Minnesota]]. Hún tók við embætti vararíkisstjóra í ársbyrjun 2019 þegar [[Tim Walz]] tók við embætti [[Fylkisstjóri (Bandaríkin)|ríkisstjóra]] en áður sat hún á ríkisþingi [[Fylki Bandaríkjanna|ríkisins]] í rúm þrjú ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.nbcchicago.com/dnc-chicago-2024/minnesota-lt-gov-peggy-flanagan-could-make-history-if-harris-walz-ticket-succeeds/3525875/|title=Minnesota Lt. Gov. Peggy Flanagan could make history if Harris-Walz ticket succeeds|last=Press • •|first=Associated|date=2024-08-19|website=NBC Chicago|language=en-US|access-date=2024-10-03}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{DEFAULTSORT:Flanagan, Peggy}}
[[Flokkur:Demókratar]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1979]]
m019djqhqu9060llyexw8w24ueqau84
Nihon Hidankyo
0
182773
1923030
1897228
2025-07-09T22:16:18Z
TKSnaevarr
53243
/* Lykilfólk */
1923030
wikitext
text/x-wiki
{{Félagasamtök
|nafn = Nihon Hidankyō<br>{{nobold|日本被団協}}
|bakgrunnslitur =
|mynd =
|stofnun={{start date and age|1956|10|8}}
|gerð=Óháð samtök, mannréttindasamtök
|staða=
|markmið=Afnám kjarnavopna
|höfuðstöðvar= {{JPN}} [[Shibadaimon]], [[Minato]], [[Tókýó]]
|titill_leiðtoga = Formaður
|nafn_leiðtoga = [[Sueichi Kido]]
|verðlaun = [[Friðarverðlaun Nóbels]] (2024)
|vefsíða= {{URL|ne.jp/asahi/hidankyo/nihon}}
}}
'''Nihon gensuibaku higaisha dantai kyōgi-kai''' ([[japanska]]: 日本原水爆被害者団体協議会), gjarnan stytt í '''Nihon Hidankyō''' (japanska: 日本被団協), eða í lauslegri þýðingu ''Japanssamband samtaka eftirlifenda atóm- og vetnissprengja'', eru samtök sem stofnuð voru árið 1956 af fólki sem lifði af [[kjarnorkuárásirnar á Hiroshima og Nagasaki]] (''[[hibakusha]]'') í þeim tilgangi að þrýsta á japönsk stjórnvöld að bæta stuðning við fórnarlömbin og hvetja erlendar ríkisstjórnir að leggja niður [[kjarnavopn]].<ref>{{cite web|url=http://www.ne.jp/asahi/hidankyo/nihon/rn_page/english/index_english/index_english.html|title=Welcome to HIDANKYO|publisher=Japan Confederation of A- and H-Bomb Sufferers Organization (Nihon Hidankyo) website|accessdate=2007-08-31}}</ref>
Samtökin hafa meðal annars safnað saman þúsundum vitnisburða, gefið út ályktanir og áköll og sent árlegar sendinefndir til ýmissa alþjóðastofnana, þar á meðal [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]], til að hvetja til afnáms kjarnavopna.<ref name="NobelPrizeorg-2024">{{Cite web |title=The Nobel Peace Prize 2024 - Press release|url=https://www.nobelprize.org/prizes/peace/2024/press-release/ |date=2024-10-11 |access-date=2024-10-11 |website=NobelPrize.org |language=en-US}}</ref>
Samtökin hlutu [[friðarverðlaun Nóbels]] árið 2024 fyrir „baráttu sína fyrir kjarnorkuvopnalausum heimi og fyrir að sýna með eigin vitnisburði hvers vegna aldrei megi beita kjarnavopnum aftur“.<ref name="NobelPrizeorg-2024" /><ref>{{cite web|url=https://www.telegraphindia.com/world/nobel-peace-prize-awarded-to-the-japanese-organisation-nihon-hidankyo-of-survivors-of-the-world-war-ii-atomic-bombings/cid/2054712|title=Nobel Peace Prize awarded to the Japanese organisation Nihon Hidankyo of survivors of the World War II atomic bombings|publisher=telegraphindia}}</ref>
== Saga ==
Nihon Hidankyo eru landssamtök sem stofnuð voru af hópum fólks sem lifði af [[kjarnorkuárásirnar á Hiroshima og Nagasaki]] í hverju héraði Japans, sem kallað er [[hibakusha]] á japönsku.<ref name="西日本新聞me">{{Cite web |title=被団協機能不全に 「はっちゃん」の努力 原爆を背負って(42) |url=https://www.nishinippon.co.jp/item/n/630110/ |access-date=2024-10-11 |website=西日本新聞me |language=ja}}</ref> Sprenging [[Castle Bravo]]-vetnissprengjunnar, sem Bandaríkjamenn sprengdu í tilraunaskyni á [[Bikini-hringrif]]inu árið 1954, olli alvarlegum geislunarheilkennum á íbúum hringrifanna í grenndinni og á 23 skipverjum á japanska veiðiskipinu ''[[Daigo Fukuryū Maru]]''. Þetta leiddi til stofnunar [[Japanska ráðið gegn atóm- og vetnissprengjum|Japanska ráðsins gegn atóm- og vetnissprengjum]] í Hiroshima næsta ár.<ref>{{Cite web |title=ヒロシマの記録1955 9月 |url=https://www.hiroshimapeacemedia.jp/?p=26316 |access-date=2024-10-11 |website=中国新聞ヒロシマ平和メディアセンター |language=ja}}</ref> Fólk sem hafði lifað af kjarnorkuárásirnar stofnaði í kjölfarið samtökin Nihon Hidankyo með stuðningi hreyfingarinnar á öðru ársþingi ráðsins í Nagasaki.<ref>{{Cite web |title=日本被団協 |url=https://www.ne.jp/asahi/hidankyo/nihon/about/about2-02.html |access-date=2024-10-11 |website=www.ne.jp}}</ref> Samheldni hreyfingarinnar var hins vegar hætt komin þegar ráðið tók virkan þátt í [[Anpo-mótmælin|mótmælum]] gegn [[Öryggissáttmáli Japans og Bandaríkjanna|öryggissáttmála Japans og Bandaríkjanna]] ásamt [[Sósíalistaflokkurinn (Japan)|japanska Sósíalistaflokknum]] árið 1959.<ref>{{Cite web |title=ヒロシマの記録1959 3月 |url=https://www.hiroshimapeacemedia.jp/?p=26262 |access-date=2024-10-11 |website=中国新聞ヒロシマ平和メディアセンター |language=ja}}</ref> Margir stuðningsmenn sögðu sig úr ráðinu og stofnuðu ný samtök með stuðningi [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Japan)|Frjálslynda lýðræðisflokksins]]. Þessi nýju samtök voru leidd af Masatoshi Matsushita, leiðtoga hins andkommúníska [[Lýðræðislegi sósíalistaflokkurinn (Japan)|Lýðræðislega sósíalistaflokks]].<ref>{{Cite web |title=ヒロシマの記録1961 11月 |url=https://www.hiroshimapeacemedia.jp/?p=26246 |access-date=2024-10-11 |website=中国新聞ヒロシマ平和メディアセンター |language=ja}}</ref> Þegar Sovétríkin hófu kjarnorkutilraunir á ný árið 1961 neitaði kommúnistaarmur ráðsins að fordæma þær, sem skapaði mikla spennu innan samtakanna.<ref>{{Cite web |title=ヒロシマの記録1961 9月 |url=https://www.hiroshimapeacemedia.jp/?p=26244 |access-date=2024-10-11 |website=中国新聞ヒロシマ平和メディアセンター |language=ja}}</ref> Þetta leiddi til frekari klofnings innan hreyfingarinnar þar sem hópur tengdur Sósíalistaflokknum stofnaði nýtt ráð sem fordæmdi allar kjarnorkutilraunir án tillits til þess hvaða ríki gerði þær.<ref>{{Cite web |last=peace-forum20 |date=2020-05-01 |title=原水禁とは - 原水禁 |url=http://gensuikin.peace-forum.com/about_gensuikin/ |access-date=2024-10-11 |website=原水禁 - 核と人類は共存できない}}</ref> Flokkadrættir innan hreyfingarinnar gegn kjarnavopnum leiddu jafnframt til þess að klofningar urðu milli eftirlifenda kjarnorkuárásanna í tilteknum landshlutum, til dæmis í Hiroshima, þar sem samnefnd ráð urðu til sem hvert um sig nutu stuðnings sósíalista og kommúnista.<ref name="西日本新聞me" /> Landssamtökin sjálf ákváðu að tengja sig ekki við neinar stjórnmálahreyfingar árið 1965, eftir að hreyfingin hafði orðið æ flokkspólitískari.<ref name="西日本新聞me" />
== Starfsemi ==
Í dag fæst Nihon Hidankyo meðal annars við eftirfarandi starfsemi:<ref>{{Cite web |title=日本被団協 |url=https://www.ne.jp/asahi/hidankyo/nihon/about/about1-01.html |access-date=2024-10-11 |website=www.ne.jp}}</ref>
* Áköll eftir afnámi kjarnavopna og kröfur um bætur frá hinu opinbera,
* Bænaskrár til japönsku ríkisstjórnarinnar, Sameinuðu þjóðanna og erlendra stjórna,
* Förgun kjarnorkuvopna, stofnun alþjóðasáttmála um afkjarnavopnun, skipulagningu alþjóðlegra ráðstefna, setningu laga gegn kjarnorku og eflingu á hjálp við eftirlifendur árásanna,
* Vitundarvakningu um veruleika kjarnorkuárásanna bæði innanlands og á alþjóðavettvangi,
* Rannsóknir, útgáfu, sýningar og samkomur um tjón kjarnorkusprengja,
* Ráðgjöf og stuðning fyrir eftirlifendur sprengjuárásanna.
== Lykilfólk ==
[[Mynd:Jørgen Watne Frydnes awarding Terumi Tanaka, Shigemitsu Tanaka, and Toshiyuki Mimaki at 2024 Nobel Peace Prize Ceremony 8 (cropped).jpg|thumb|right|[[Terumi Tanaka]], [[Shigemitsu Tanaka]] og [[Toshiyuki Mimaki]] taka við [[Friðarverðlaun Nóbels|friðarverðlaunum Nóbels]] fyrir hönd Nihon Hidankyo árið 2024.]]
=== Núverandi meðlimir<ref>{{Cite web |title=welcome to HIDANKYO in Japanese |url=https://www.ne.jp/asahi/hidankyo/nihon/english/about/about1-01.html |access-date=2024-10-11 |website=www.ne.jp}}</ref> ===
==== Meðformenn: ====
* [[Terumi Tanaka]]: Varð fyrir geislun 3,2 km frá miðju sprengingarinnar í Nagasaki þegar hann var 13 ára; tók við embætti þann 14. júní 2017<ref>{{Cite web |last=長崎新聞 |date=2018-06-15 |title=被団協 代表委員に田中重光氏 総会で選出 故谷口氏の後任 | 長崎新聞 |url=https://nordot.app/380181374566712417 |access-date=2024-10-11 |website=長崎新聞 |language=ja-JP}}</ref>
* [[Shigemitsu Tanaka]]: Varð fyrir geislun 6 km frá miðju sprengingarinnar í Nagasaki þegar hann var 4 ára;<ref>{{Cite web |title=長崎の声 - 広島・長崎の記憶~被爆者からのメッセージ - 朝日新聞社 |url=https://www.asahi.com/hibakusha/nagasaki/n01-00021j.html |access-date=2024-10-11 |website=www.asahi.com}}</ref> tók við embætti þann 14. júní 2018<ref>{{Cite web |last=長崎新聞 |date=2018-06-15 |title=被団協 代表委員に田中重光氏 総会で選出 故谷口氏の後任 | 長崎新聞 |url=https://nordot.app/380181374566712417 |access-date=2024-10-11 |website=長崎新聞 |language=ja-JP}}</ref>
* [[Toshiyuki Mimaki]]: Varð fyrir geislun á heimili sínu í Hiroshima þegar hann var 3 ára;<ref>{{Cite web |title=広島の声 - 広島・長崎の記憶~被爆者からのメッセージ - 朝日新聞社 |url=https://www.asahi.com/hibakusha/hiroshima/h02-00003j.html |access-date=2024-10-11 |website=www.asahi.com}}</ref> tók við embætti þann 9. júní 2022<ref>{{Cite web |date=2022-06-09 |title=日本被団協の代表委員に箕牧さん 大きな壁に挑む新たな「顔」:朝日新聞デジタル |url=https://www.asahi.com/articles/ASQ696WVMQ67PITB00M.html |access-date=2024-10-11 |website=朝日新聞デジタル |language=ja}}</ref>
==== Aðalritari: ====
* [[Sueichi Kido]]: Varð fyrir geislun í Nagasaki þegar hann var 5 ára; tók við embætti þann 7. júní 2017<ref>{{Cite web |date=2022-06-09 |title=日本被団協の代表委員に箕牧さん 大きな壁に挑む新たな「顔」:朝日新聞デジタル |url=https://www.asahi.com/articles/ASQ696WVMQ67PITB00M.html |access-date=2024-10-11 |website=朝日新聞デジタル |language=ja}}</ref>
=== Fyrrum meðlimir ===
* [[Sumiteru Taniguchi]]: Slasaðist illa 1,8 km frá miðju sprengingarinnar í Nagasaki þegar hann var 16 ára; meðformaður samtakanna til dauðadags 20. ágúst 2017<ref>{{Cite web |publisher=[[BBC]] |title=Nagasaki atomic bomb survivor Sumiteru Taniguchi dies at 88 |url=https://www.bbc.com/news/world-asia-41094741.amp|access-date=2024-10-11|date=2017-08-30}}</ref>
* [[Sunao Tsuboi]]: Slasaðist illa 1,5 km frá miðju sprengingarinnar í Hiroshima þegar hann var 20 ára; meðformaður samtakanna til dauðadags 24. október 2021<ref>{{Cite web |date=2021-10-27|title=Sunao Tsuboi: Campaigning Hiroshima survivor dies aged 96|url=https://www.bbc.com/news/world-asia-59060950.amp |access-date=2024-10-11 |publisher=[[BBC]]}}</ref>
* [[Mikiso Iwasa]]: Slasaðist illa 1,2 km frá miðju sprengingarinnar í Hiroshima þegar hann var 16 ára; meðformaður samtakanna til dauðadags 7. september 2020.<ref>{{Cite web |title=Anti-nuclear crusader Mikiso Iwasa dies at the age of 91|url=https://www.asahi.com/sp/ajw/articles/13717777 |access-date=2024-10-11 |publisher=[[The Asahi Shimbun]]|date=2020-09-25}}</ref>
==Viðurkenningar==
*2003: [[Seán MacBride-friðarverðlaunin]]<ref>[https://ipb.org/sean-macbride-peace-prize/ Seán MacBride Peace Prize - IPB]</ref>
*2010: [[Man of Peace|Verðlaun fyrir félagslega aðgerðastefnu]] frá heimsþingi friðarverðlaunahafa Nóbels<ref>{{Cite web |date=2024-10-11 |title=Japanese atomic bomb survivor organisation Nihon Hidankyo wins Nobel Peace Prize: All you need to know |url=https://indianexpress.com/article/what-is/nobel-peace-prize-goes-to-japanese-organization-nihon-hidankyo-9615409/ |access-date=2024-10-11 |website=The Indian Express |language=en}}</ref>
*2024: [[Friðarverðlaun Nóbels]]<ref name="NobelPrizeorg-2024" />
Áður en Nihon Hidankyo unnu friðarverðlaun Nóbels árið 2024 höfðu þau verið tilnefnd árin 1985, 1994 og 2015 af [[Alþjóðafriðarskrifstofan|Alþjóðafriðarskrifstofunni]] í Sviss.<ref>[http://www.japantimes.co.jp/opinion/2015/08/01/commentary/atomic-bomb-survivors-nominated-nobel-prize/#.Vdtc7yWqqkp Atomic bomb survivors nominated for Nobel prize | The Japan Times]. They were awarded the Nobel Peace Price in 2024. </ref>
==Tengt efni==
* [[ICAN]]
* [[Sáttmálinn um bann við kjarnavopnum]]
==Tilvísanir==
<references/>
{{Friðarverðlaun Nóbels}}
{{s|1956}}
[[Flokkur:Japönsk félagasamtök]]
[[Flokkur:Handhafar friðarverðlauna Nóbels]]
[[Flokkur:Hreyfingar gegn kjarnorkuvopnum]]
76s11s8yh3q5klrpznd9fpcn340yaer
Þórhallur Sigurðsson (f. 1946)
0
183554
1923023
1920555
2025-07-09T20:06:56Z
37.119.175.17
1923023
wikitext
text/x-wiki
'''''Þórhallur Sigurðsson''''' (fæddur [[23. maí]] [[1946]]) er íslenskur leikstjóri og leikari sem hefur síðan sett upp um 70 leikrit og leikið meira en 90 hlutverk á ferli sínum (frá 7. mars 1966)<ref>{{Vefheimild|url=https://www.facebook.com/leikhusid/posts/leikstj%C3%B3rinn-og-leikarinn-%C3%BE%C3%B3rhallur-sigur%C3%B0sson-fagnar-50-%C3%A1ra-leiklistarafm%C3%A6li-%C3%AD-/1014785905233715/|titill=Facebook|höfundur=Þjóðleikhúsið|ár=2016}}</ref>. Hann leikstýrði og talsetti margar kvikmyndir síðan á tíunda áratugnum.
== Leikstjórn og talsetning teiknimynda ==
{| class="wikitable"
|+
!Ár
!Kvikmynd
!Hlutverk
!'''Athugasemdir'''
|-
|'''1940'''
|[[Gosi (kvikmynd frá 1940)|Gosi]]
|Tumi
|
|-
|'''1990'''
|[[Fuglastríðið í Lumbruskógi]]
|Leikstjóri
|
|-
|'''1992'''
|[[Tommi og Jenni mála bæinn rauðan]]
|Flói og villikett
|Leikstjóri
|-
|'''1995'''
|[[Leynivopnið]]
|Leikstjóri<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1840166?iabr=on#page/n20/mode/2up|title=Morgunblaðið - 244. tölublað (26.10.1995) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-11-15}}</ref>
|
|-
|'''1997'''
|[[Anastasía (kvikmynd frá 1997)|Anastasía]]
|Leikstjóri
|
|-
|'''2000'''
|[[Titan A.E.]]
|Leikstjóri<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/3005550?iabr=on#page/n4/mode/2up|title=Dagblaðið Vísir - DV - Lífið eftir vinnu (15.09.2000) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-11-15}}</ref>
|
|-
|'''2002'''
|[[Ísöld (kvikmynd)|Ísöld]]
|Lúlli<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2131124?iabr=on#page/n13/mode/2up|title=Fréttablaðið - 58. tölublað (22.03.2002) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-11-15}}</ref>
|Leikstjóri
|-
|'''2004'''
|[[Kvikmyndin Grettir]]
|Lúðvík
|Leikstjóri
|-
|'''2005'''
|[[Gæludýr úr geimnum]]
|Leikstjóri
|
|-
|'''2005'''
|[[Robots|Vélmenni]]
|Leikstjóri
|
|-
|'''2006'''
|[[Ísöld 2: Allt á floti|Ísöld 2]]
|Lúlli
|Leikstjóri
|-
|'''2009'''
|[[Ísöld 3: Risaeðlurnar rokka]]
|Lúlli
|Leikstjóri
|-
|'''2011'''
|[[Bangsímon (kvikmynd)|Bangsímon]]
|Bangsímon
|
|-
|'''2012'''
|[[Ísöld 4: Heimsálfuhopp]]
|Lúlli
|
|-
|'''2016'''
|[[Ísöld: Ævintýrið mikla]]
|Lúlli
|
|}
== Tilvísanir ==
{{f|1946}}
[[Flokkur:Íslenskir leikarar]]
[[Flokkur:Íslenskir leikstjórar]]
3mdk6dbhffwgbu8d8ikb4ta6in9fz89
Ármann (körfuknattleikur kvenna)
0
186734
1923019
1921006
2025-07-09T18:34:39Z
InternetArchiveBot
75347
Bjarga 2 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5
1923019
wikitext
text/x-wiki
{{infobox basketball club
| color1 =white
| color2 =#2d56a6
| name =Ármann
| image =
| imagesize =200px
| leagues = [[Úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik|Úrvalsdeild kvenna]]
| founded =1952
| history ='''Ármann'''<br>(1952–2000)<br>
'''Ármann/Þróttur'''<br>(2000–2008)<br>
'''Ármann'''<br>(2008–nú)
| arena =Kennaraháskólinn
| location =[[Reykjavík]], Ísland
| colors =Blár, rauður, hvítur<br>{{color box|#2d56a6}} {{color box|#ee1b24}} {{color box|white}}
| president =
| coach =
| championships ='''3''' (1953, 1959, 1960)
| cup_winners =
| website =[http://armenningar.is/karfa Armenningar.is]
}}
'''Kvennalið Ármanns í körfuknattleik''' er hluti af [[Glímufélagið Ármann|Glímufélaginu Ármanni]]. Körfuknattleiksdeild Ármanns var stofnuð árið 1952 og kvennalið félagsins tók þátt í fyrsta Íslandsmóti kvenna og varð Íslandsmeistari það ár. Það varð að auki Íslandsmeistari árin 1959 og 1960.
==Saga==
Ármann vann fyrsta Íslandsmeistaratitil kvenna árið 1953<ref>{{cite news |title=Körfuknattleiksmót Íslands |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2763343 |accessdate=23 September 2018 |work=[[Þjóðviljinn]] |date=28 April 1953 |language=Icelandic}}</ref> og bætti við tveimur titlum árin 1959 og 1960.<ref name="leikni">{{cite book|author1=Skapti Hallgrímsson|title=Leikni framar líkamsburðum|date=2001|publisher=[[Icelandic Basketball Federation]]|isbn=9979-60-630-4|pages=69}}</ref> Eftir öfluga byrjun fjaraði undan starfinu næstu árin og telfdi liðið ekki alltaf fram meistaraflokki kvenna.
Árið 2009 höfðu leikmennirnir, sem voru óánægðir með lélega æfingaaðstöðu og skort á æfingatíma frá félaginu, samband við Ungmennafélagið Stjörnuna og spurðu hvort stjórnin þar hefði áhuga á að stofna kvennalið. Stjórn Stjörnunnar tók jákvætt í það, þar sem félagið hafði án árangurs reynt að stofna kvennalið í nokkur ár, og að lokum skiptu allir 14 leikmenn Ármanns yfir til að mynda fyrsta kvennalið Stjörnunnar.<ref>{{cite news |title=Stjarnan teflir fram mfl. kvenna í fyrsta sinn! |url=https://karfan.is/read/2009-08-12/stjarnan-teflir-fram-mfl-kvenna-i-fyrsta-sinn-/ |accessdate=22 September 2018 |work=karfan.is |date=12 August 2009 |language=Icelandic |archive-date=23 september 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180923010000/https://karfan.is/read/2009-08-12/stjarnan-teflir-fram-mfl-kvenna-i-fyrsta-sinn-/ |url-status=dead }}</ref> Ármann tefldi ekki fram liði aftur fyrr en tímabilið 2017–2018[4] þegar liðið tapaði öllum 24 leikjum sínum í 1. deild kvenna.<ref>{{cite web |title=1. deild kvenna (2017-2018 Tímabil) |url=http://www.kki.is/motamal/leikir-og-urslit/motayfirlit/Deildir-flokkar?season_id=97413 |website=kki.is |publisher=[[Icelandic Basketball Federation]] |accessdate=14 November 2018 |language=Icelandic}}</ref> Í maí 2020 sneri liðið aftur til 1. deildar kvenna í fyrsta skipti síðan 2018.<ref>{{cite news |author1=Ólafur Þór Jónsson |title=Ármann sendir lið til leiks í 1. deild kvenna |url=https://www.karfan.is/2020/05/armann-sendir-lid-til-leiks-i-1-deild-kvenna/ |accessdate=30 May 2020 |work=Karfan.is |date=30 May 2020 |language=Icelandic |archive-date=5 júní 2020 |archive-url=https://web.archive.org/web/20200605154413/https://www.karfan.is/2020/05/armann-sendir-lid-til-leiks-i-1-deild-kvenna/ |url-status=dead }}</ref> Þann 15. mars 2022 vann liðið meistaratitilinn í 1. deild kvenna, sinn fyrsta titil í 62 ár, eftir að hafa unnið 18 af 20 leikjum, þar af 15 í röð til að klára tímabilið.<ref>{{cite news |title=Fyrsti titill kvennaliðs Ármanns í 62 ár í höfn |url=https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2022/03/15/fyrsti_titill_kvennalids_armanns_i_62_ar_i_hofn/ |access-date=26 March 2022 |work=[[Morgunblaðið]] |date=15 March 2022 |language=Icelandic}}</ref>
Í mars 2025 komst Ármann upp í Úrvalsdeild kvenna í fyrsta skipti í 65 ár.<ref>{{cite news |author1=Óskar Ófeigur Jónsson |title=Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár |url=https://www.visir.is/g/20252698305d/armannskonur-upp-i-efstu-deild-i-fyrsta-sinn-i-65-ar |access-date=8 March 2025 |work=[[Vísir.is]] |date=7 March 2025 |language=Icelandic}}</ref>
==Titlar==
*'''[[Úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik|Íslandsmeistarar]]''': 1953, 1959, 1960
*'''[[1. deild kvenna í körfuknattleik|1. deild kvenna]]''': 2022, 2025
==Tilvísanir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Stofnað 1952]]
[[Flokkur:Íslensk körfuknattleiksfélög]]
9ucvn6n3m7whv1h2aptlq3x6uireptm
Flokkur:Bandarískir dagbókarhöfundar
14
186912
1923039
1922764
2025-07-10T01:27:45Z
TKSnaevarr
53243
1923039
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Bandarískir rithöfundar|Dagbókarhöfundar]]
[[Flokkur:Dagbókarhöfundar]]
jhyufwe8h8q30r21q27m4i0kzpcpurv
Spjall:Veiðigjald
1
186930
1922998
1922997
2025-07-09T12:20:21Z
Bjarki S
9
/* Alþjóðavæða */ Svar
1922998
wikitext
text/x-wiki
== Alþjóðavæða ==
Þarf ekki að alþjóðavæða þessa síðu? [[Kerfissíða:Framlög/149.126.87.119|149.126.87.119]] 9. júlí 2025 kl. 10:48 (UTC)
:Veiðigjald í íslenskum sjávarútvegi, útfærsla þess og pólitískar umræður er a.m.k. efni sem stendur undir eigin grein (kannski undir "Veiðigjald á Íslandi"). Þar fyrir utan er líklega best að fjalla um auðlindaskatta og gjöld í stærra samhengi og á alþjóðavísu í annarri grein. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 9. júlí 2025 kl. 11:20 (UTC)
::Raunar spurning hvort þetta ætti ekki að vera kafli í [[Íslenska kvótakerfið]]? Svo er spurning hvort ekki ætti að alþjóðavæða þá grein (og flytja á [[Kvótakerfi]] með iw-tengla á [[:en:Individual fishing quota]])? Hættan er alltaf með tvístrun greinarefna að þær dagi uppi sem stubbar. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 9. júlí 2025 kl. 11:28 (UTC)
:::Hún ætti þá frekar að kallast Fiskveiðistjórnun á Íslandi þar sem veiðigjaldið fellur varla undir kvótakerfið sem slíkt? Það er alltaf spurning hvort að það eigi að tvístra efni á sértækar greinar eða hafa það í stærri almennum greinum. Ég held að sértækari greinar skili sér oft betur til lesenda í gegnum leitarvélar en það er vissulega hætta á að þeim sé verr sinnt. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 9. júlí 2025 kl. 12:20 (UTC)
:Ég er sammála ykkur, veiðigjöld á Íslandi er efni í heila grein þar sem þetta er búið að vera mjög stórt efni í íslenskum stjórnmálum undanfarna áratugi. Nefni ég þar bæði þá umræðu sem nú stendur yfir á Alþingi sem og önnur þingmál tengd málaflokknum. En mér finnst titill greinarinnar gefa tilefni til að horfa á málið í víðara samhengi. [[Kerfissíða:Framlög/149.126.87.119|149.126.87.119]] 9. júlí 2025 kl. 11:54 (UTC)
34kplhv9hv4197yngus6wdm5pd0e2d5
1923000
1922998
2025-07-09T12:24:07Z
149.126.87.185
/* Alþjóðavæða */ Svar
1923000
wikitext
text/x-wiki
== Alþjóðavæða ==
Þarf ekki að alþjóðavæða þessa síðu? [[Kerfissíða:Framlög/149.126.87.119|149.126.87.119]] 9. júlí 2025 kl. 10:48 (UTC)
:Veiðigjald í íslenskum sjávarútvegi, útfærsla þess og pólitískar umræður er a.m.k. efni sem stendur undir eigin grein (kannski undir "Veiðigjald á Íslandi"). Þar fyrir utan er líklega best að fjalla um auðlindaskatta og gjöld í stærra samhengi og á alþjóðavísu í annarri grein. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 9. júlí 2025 kl. 11:20 (UTC)
::Raunar spurning hvort þetta ætti ekki að vera kafli í [[Íslenska kvótakerfið]]? Svo er spurning hvort ekki ætti að alþjóðavæða þá grein (og flytja á [[Kvótakerfi]] með iw-tengla á [[:en:Individual fishing quota]])? Hættan er alltaf með tvístrun greinarefna að þær dagi uppi sem stubbar. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 9. júlí 2025 kl. 11:28 (UTC)
:::Hún ætti þá frekar að kallast Fiskveiðistjórnun á Íslandi þar sem veiðigjaldið fellur varla undir kvótakerfið sem slíkt? Það er alltaf spurning hvort að það eigi að tvístra efni á sértækar greinar eða hafa það í stærri almennum greinum. Ég held að sértækari greinar skili sér oft betur til lesenda í gegnum leitarvélar en það er vissulega hætta á að þeim sé verr sinnt. [[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 9. júlí 2025 kl. 12:20 (UTC)
::::Ég er sammála Bjarka. [[Kerfissíða:Framlög/149.126.87.185|149.126.87.185]] 9. júlí 2025 kl. 12:24 (UTC)
:Ég er sammála ykkur, veiðigjöld á Íslandi er efni í heila grein þar sem þetta er búið að vera mjög stórt efni í íslenskum stjórnmálum undanfarna áratugi. Nefni ég þar bæði þá umræðu sem nú stendur yfir á Alþingi sem og önnur þingmál tengd málaflokknum. En mér finnst titill greinarinnar gefa tilefni til að horfa á málið í víðara samhengi. [[Kerfissíða:Framlög/149.126.87.119|149.126.87.119]] 9. júlí 2025 kl. 11:54 (UTC)
2wfjolc0twobsypbl9t68bvqd898kv0
Langkirkja
0
186931
1923003
2025-07-09T13:31:16Z
Akigka
183
Bjó til síðu með „[[Mynd:Konstantinbasilika_Trier_Innen.JPG|thumb|right|Konstantínusarkirkjan í Trier er frá 4. öld.]] '''Langkirkja''' eða '''basílika''' er tegund [[kirkja|kirkjubygginga]] sem varð algeng á [[ármiðaldir|ármiðöldum]] þegar hún þróaðist út frá rómverskum dómshúsum. Á [[miðaldir|miðöldum]] voru kirkjur yfirleitt [[hringkirkja|hringkirkjur]] eða langkirkjur. Dæmigerð langkirkja er aflöng ferhyrnd bygging með [[kirkjuskip]] og hliðar...“
1923003
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Konstantinbasilika_Trier_Innen.JPG|thumb|right|Konstantínusarkirkjan í Trier er frá 4. öld.]]
'''Langkirkja''' eða '''basílika''' er tegund [[kirkja|kirkjubygginga]] sem varð algeng á [[ármiðaldir|ármiðöldum]] þegar hún þróaðist út frá rómverskum dómshúsum. Á [[miðaldir|miðöldum]] voru kirkjur yfirleitt [[hringkirkja|hringkirkjur]] eða langkirkjur. Dæmigerð langkirkja er aflöng ferhyrnd bygging með [[kirkjuskip]] og [[hliðarskip]] sitt hvoru megin við það. Þakið er hærra yfir kirkjuskipinu miðju og undir því eru gluggar efst á hliðarveggjum. Við enda kirkjuskipsins er [[kór (kirkja)|kórinn]], hálfhringlaga salur, stundum með [[hvolfþak]]i. Stundum eru langkirkjur með [[þverkirkja|þverkirkju]] sem skilur að kórinn og kirkjuskipið, þar sem [[altari]]ð er venjulega staðsett.
Á [[hámiðaldir|hámiðöldum]] kom [[rómönsk byggingarlist|rómanska kirkjan]] fram með miklum [[bogi (byggingarlist)|bogaþökum]] og þykkum veggjum. Síðar þróaðist þessi kirkjustíll yfir í [[gotneskur stíll|gotneskar kirkjur]] [[síðmiðaldir|síðmiðalda]].
{{stubbur}}
[[Flokkur:Langkirkjur| ]]
[[Flokkur:Rómversk byggingarlist]]
9q1r1jczkz9hrei3djtkqeo6zakc7nu
1923004
1923003
2025-07-09T13:35:44Z
Akigka
183
1923004
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Konstantinbasilika_Trier_Innen.JPG|thumb|right|Konstantínusarkirkjan í Trier er frá 4. öld.]]
'''Langkirkja''' eða '''basílika''' er tegund [[kirkja|kirkjubygginga]] sem varð algeng á [[ármiðaldir|ármiðöldum]] þegar hún þróaðist út frá rómverskum dómshúsum. Á [[miðaldir|miðöldum]] voru kirkjur yfirleitt [[hringkirkja|hringkirkjur]] eða langkirkjur.<ref>{{Citation|last1=Caraher|first1=William R.|title=The Archaeology of Early Christianity: The History, Methods, and State of a Field|url=http://oxfordhandbooks.com/view/10.1093/oxfordhb/9780199369041.001.0001/oxfordhb-9780199369041-e-1|work=The Oxford Handbook of Early Christian Archaeology|pages=xv–27|editor-last=Caraher|editor-first=William R.|publisher=Oxford University Press|language=en|doi=10.1093/oxfordhb/9780199369041.013.1|isbn=978-0-19-936904-1|last2=Pettegrew|first2=David K.|date=28 February 2019|editor2-last=Davis|editor2-first=Thomas W.|editor3-last=Pettegrew|editor3-first=David K.|url-access=subscription}}</ref> Dæmigerð langkirkja er aflöng ferhyrnd bygging með [[kirkjuskip]] og [[hliðarskip]] sitt hvoru megin við það. Þakið er hærra yfir kirkjuskipinu miðju og undir því eru gluggar efst á hliðarveggjum. Við enda kirkjuskipsins er [[kór (kirkja)|kórinn]], hálfhringlaga salur, stundum með [[hvolfþak]]i. Stundum eru langkirkjur með [[þverkirkja|þverkirkju]] sem skilur að kórinn og kirkjuskipið, þar sem [[altari]]ð er venjulega staðsett.
Á [[hámiðaldir|hámiðöldum]] kom [[rómönsk byggingarlist|rómanska kirkjan]] fram með miklum [[bogi (byggingarlist)|bogaþökum]] og þykkum veggjum. Síðar þróaðist þessi kirkjustíll yfir í [[gotneskur stíll|gotneskar kirkjur]] [[síðmiðaldir|síðmiðalda]].
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Langkirkjur| ]]
[[Flokkur:Rómversk byggingarlist]]
cfivcwbfjkvp7xpgia97w5l8dre8z9i
Skuggaleikhús
0
186932
1923005
2025-07-09T14:54:58Z
Akigka
183
Bjó til síðu með „[[Mynd:Ki_Sigit_Ariyanto_Dalang_Wayang_Kulit.jpg|thumb|right|[[Wayang]] er indónesískt skuggaleikhús.]] '''Skuggaleikhús''' eða '''skuggaleikur''' er forn [[sagnamennska|sagnamennskuaðferð]] með [[hreyfimynd]]um og [[brúðuleikhús]] þar sem ýmsar aðferðir eru notaðar til að varpa [[skuggi|skugga]] á upplýstan flöt og hreyfa hann til að sýna atburði frásagnarinnar. Einfaldasta aðferðin er að nota hendur eða aðra líkamshluta til að varp...“
1923005
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Ki_Sigit_Ariyanto_Dalang_Wayang_Kulit.jpg|thumb|right|[[Wayang]] er indónesískt skuggaleikhús.]]
'''Skuggaleikhús''' eða '''skuggaleikur''' er forn [[sagnamennska|sagnamennskuaðferð]] með [[hreyfimynd]]um og [[brúðuleikhús]] þar sem ýmsar aðferðir eru notaðar til að varpa [[skuggi|skugga]] á upplýstan flöt og hreyfa hann til að sýna atburði frásagnarinnar. Einfaldasta aðferðin er að nota hendur eða aðra líkamshluta til að varpa skugga, en í mörgum löndum eru til hefðbundin skuggaleikhús með útskornum myndum, [[brúða|brúðum]] eða spjöldum sem eru klippt í ýmsar myndir og hreyfðar með prikum. Slíkt leikhús á sér langa sögu í [[Suður-Asía|Suður-]] og [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]], sérstaklega í [[Indónesía|Indónesíu]], [[Malasía|Malasíu]], [[Taíland]]i og [[Kambódía|Kambódíu]].<ref name=bosnes302>{{cite book|author=Beth Osnes|title=Acting: An International Encyclopedia |url=https://books.google.com/books?id=WTkCI62oXjEC&pg=PA335 |year=2001| publisher=ABC-CLIO|isbn= 978-0-87436-795-9|page=302}}</ref><ref>{{cite book|author=Beth Osnes|title=The Shadow Puppet Theatre of Malaysia: A Study of Wayang Kulit with Performance Scripts and Puppet Designs|url=https://books.google.com/books?id=ykQlV616gX4C |year=2010|publisher=McFarland|isbn=978-0-7864-5792-2|pages=61–63}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://ich.unesco.org/en/decisions|title=UNESCO - Decision of the Intergovernmental Committee: 13.COM 10.A.7|website=ich.unesco.org|language=en|access-date=2019-12-17}}</ref> Árið 2018 var sýrlenskt skuggaleikshús skráð á lista UNESCO yfir [[óáþreifanlegur menningararfur|óáþreifanlegan menningararf]].<ref>{{Cite web |title=UNESCO - Shadow play |url=https://ich.unesco.org/en/USL/shadow-play-01368 |access-date=2023-12-23 |website=ich.unesco.org |language=en}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Sagnamennska]]
[[Flokkur:Brúðuleikhús]]
go2tppj0v52um7zhkuiy54qiqgx356g
Anatoli Karpov
0
186933
1923022
2025-07-09T19:22:47Z
TKSnaevarr
53243
Tilvísun á [[Anatolíj Karpov]]
1923022
wikitext
text/x-wiki
#TILVÍSUN[[Anatolíj Karpov]]
0c93se52cvf5teitf3uogv0mh8rmr8i
Spjall:Peggy Flanagan
1
186934
1923029
2025-07-09T22:09:00Z
TKSnaevarr
53243
Bjó til síðu með „{{Æviágrip lifandi fólks}}“
1923029
wikitext
text/x-wiki
{{Æviágrip lifandi fólks}}
b75xrfi0grej1bw61lv8tkm8pd648up
Spjall:Þórhallur Sigurðsson (f. 1946)
1
186935
1923032
2025-07-09T23:25:40Z
2001:8A0:6A0C:AB00:7974:698A:222A:B6E9
Nýr hluti: /* Ártöl kvikmynda */
1923032
wikitext
text/x-wiki
== Ártöl kvikmynda ==
Það er villandi að birta framleiðsluár kvikmyndanna sem Þórhallur talsetti, enda hafa íslensku talsetningarnar eflaust oft átt sér stað síðar - t.d. Gosi frá 1940. Réttara væri að miða við ár íslensku útgáfunnar eða sleppa ártalinu alveg. [[Kerfissíða:Framlög/2001:8A0:6A0C:AB00:7974:698A:222A:B6E9|2001:8A0:6A0C:AB00:7974:698A:222A:B6E9]] 9. júlí 2025 kl. 23:25 (UTC)
4om1nvwxl923bjekn6maoy4av0l3ze8
1923033
1923032
2025-07-10T00:02:21Z
Berserkur
10188
/* Ártöl kvikmynda */
1923033
wikitext
text/x-wiki
== Ártöl kvikmynda ==
Það er villandi að birta framleiðsluár kvikmyndanna sem Þórhallur talsetti, enda hafa íslensku talsetningarnar eflaust oft átt sér stað síðar - t.d. Gosi frá 1940. Réttara væri að miða við ár íslensku útgáfunnar eða sleppa ártalinu alveg. [[Kerfissíða:Framlög/2001:8A0:6A0C:AB00:7974:698A:222A:B6E9|2001:8A0:6A0C:AB00:7974:698A:222A:B6E9]] 9. júlí 2025 kl. 23:25 (UTC)
:: Já, hugsaði það sama í dag... og líka hvort alnafna hans væri ruglað saman við hann.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 10. júlí 2025 kl. 00:02 (UTC)
8v8wn866ke5lahijub4uti9ygyqsr1p
1923046
1923033
2025-07-10T08:19:15Z
Renamed user fa50c2ffe85a96fa90d94d036999c556
107089
/* Ártöl kvikmynda */ Svar
1923046
wikitext
text/x-wiki
== Ártöl kvikmynda ==
Það er villandi að birta framleiðsluár kvikmyndanna sem Þórhallur talsetti, enda hafa íslensku talsetningarnar eflaust oft átt sér stað síðar - t.d. Gosi frá 1940. Réttara væri að miða við ár íslensku útgáfunnar eða sleppa ártalinu alveg. [[Kerfissíða:Framlög/2001:8A0:6A0C:AB00:7974:698A:222A:B6E9|2001:8A0:6A0C:AB00:7974:698A:222A:B6E9]] 9. júlí 2025 kl. 23:25 (UTC)
:: Já, hugsaði það sama í dag... og líka hvort alnafna hans væri ruglað saman við hann.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 10. júlí 2025 kl. 00:02 (UTC)
:::Þeir eru báðir fæddir eftir að Gosi kom út í Bandaríkjunum og myndin var ekki talsett á íslensku fyrr en löngu seinna, þannig eflaust er þá betra að miða við þegar myndin kom út á íslensku. [[Notandi:Sigurvegarinn|Sigurvegarinn]] ([[Notandaspjall:Sigurvegarinn|spjall]]) 10. júlí 2025 kl. 08:19 (UTC)
859iqtnfjw9pgrunkicoxrfi7m2o3s7
Flokkur:Þýskir dagbókarhöfundar
14
186936
1923037
2025-07-10T01:26:42Z
TKSnaevarr
53243
Bjó til síðu með „[[Flokkur:Dagbókarhöfundar]] [[Flokkur:Þýskir rithöfundar|Dagbókarhöfundar]]“
1923037
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Dagbókarhöfundar]]
[[Flokkur:Þýskir rithöfundar|Dagbókarhöfundar]]
sabbrrjq9wvb70vq70pmhtxcfswbtnp
Flokkur:Dagbókarhöfundar
14
186937
1923038
2025-07-10T01:27:08Z
TKSnaevarr
53243
Bjó til síðu með „[[Flokkur:Rithöfundar]]“
1923038
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Rithöfundar]]
fsurgagessml96rz6o54lvztmnzu7dg
Flokkur:Enskir dagbókarhöfundar
14
186938
1923040
2025-07-10T01:28:20Z
TKSnaevarr
53243
Bjó til síðu með „[[Flokkur:Dagbókarhöfundar]] [[Flokkur:Enskir rithöfundar|Dagbókarhöfundar]]“
1923040
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Dagbókarhöfundar]]
[[Flokkur:Enskir rithöfundar|Dagbókarhöfundar]]
n42hz0o0ynr0bwa3dv9214asilsa4ps
Notandaspjall:Renamed user fa50c2ffe85a96fa90d94d036999c556
3
186939
1923050
2025-07-10T10:14:58Z
Berserkur
10188
Nýr hluti: /* Sæll */
1923050
wikitext
text/x-wiki
== Sæll ==
Er þetta Björn? [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 10. júlí 2025 kl. 10:14 (UTC)
68djmjdtak5g6kvfjiqx2cmgo6q4yis