Wikipedia
iswiki
https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a
MediaWiki 1.45.0-wmf.9
first-letter
Miðill
Kerfissíða
Spjall
Notandi
Notandaspjall
Wikipedia
Wikipediaspjall
Mynd
Myndaspjall
Melding
Meldingarspjall
Snið
Sniðaspjall
Hjálp
Hjálparspjall
Flokkur
Flokkaspjall
Gátt
Gáttaspjall
TimedText
TimedText talk
Module
Module talk
Event
Event talk
1935
0
1651
1923117
1913191
2025-07-11T00:53:52Z
Berserkur
10188
/* Erlendis */
1923117
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1932]]|[[1933]]|[[1934]]|[[1935]]|[[1936]]|[[1937]]|[[1938]]|
[[1921–1930]]|[[1931–1940]]|[[1941–1950]]|
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
}}
Árið '''1935''' ('''MCMXXXV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
== Á Íslandi ==
* [[1. febrúar]] - [[Áfengisbann]] var afnumið. Sala á bjór var þó ekki leyfð.
* Apríl - Fyrsta [[Fossavatnsgangan]] fór fram við Ísafjörð, skíðakeppni.
* [[1. júní]] - [[Raftækjaeinkasala ríkisins]] var stofnuð.
* [[19. október]] - [[Laugarnesskóli]] tók til starfa.
===Ódagsett===
* [[Vaka (stúdentahreyfing)|Vaka, stúdentahreyfing]] var stofnuð.
* [[Ísbjörninn]], íslenskt fiskvinnslufyrirtæki, hóf starfsemi.
* [[Björgunarsveitin Ægir]] var stofnuð í Garði.
* Ársritið [[Rauðir pennar]] kom út.
* [[Reynir Sandgerði]] og [[Ungmennafélag Grindavíkur]] voru stofnuð.
* Fyrsta skipulagða [[blóðgjöf]] á Íslandi var framkvæmd þegar Rover-skáta Væringjafélagið gaf blóð í Reykjavík.
* [[Aðalbjörg (skip frá 1935)|Skipið Aðalbjörg]] var smíðað í atvinnubótavinnu í Reykjavík.
=== Fædd ===
* [[18. júní]] - [[Kristbjörg Kjeld]], [[leikari]].
* [[7. september]] - [[Guðrún Helgadóttir]], rithöfundur og fyrrverandi [[forseti Alþingis]] (d. 2022).
* [[31. október]] - [[Hjörleifur Guttormsson]], fyrrum alþingismaður og náttúrufræðingur.
* [[28. desember]] - [[Elly Vilhjálms|Ellý Vilhjálms]], söngkona (d. [[1995]]).
=== Dáin ===
* [[20. mars]] - [[Jón Þorláksson (stjórnmálamaður)|Jón Þorláksson]], stjórnmálamaður (f. [[1877]])
* [[22. apríl]] - [[Guðrún Björnsdóttir (f. 1889)|Guðrún Björnsdóttir]], kennari og formaður Aftureldingar (f. [[1889]]).
== Erlendis ==
* [[6. janúar]] - [[Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1935|Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu]] fór fram.
* [[12. janúar]] - [[Amelia Earhart]] varð fyrst til að fljúga ein frá Havaí til Kaliforníu.
* [[24. janúar]] - Fyrsti dósa[[bjór]]inn var seldur í Virginíu.
* [[6. febrúar]] - Fyrsta [[Mónópólí]]-borðspilið var selt. (Kynnt síðar sem ''Matador'' á Íslandi í gegnum Danmörku)
* [[16. mars]] - [[Adolf Hitler]] lýsti yfir endurvopnun Þýskalands í trássi við [[Versalasamningurinn|Versalasamninginn]].
* [[11. apríl]] - [[Thorvald Stauning]] varð forsætisráðherra Danmerkur.
* [[14. maí]] - [[Gamla Litlabeltisbrúin]] var opnuð í Danmörku.
* [[31. maí]] - Jarðskjálfti nálægt Quetta í [[Pakistan]]: 40.000 létust.
* [[10. júní]] -[[AA-samtökin]] voru stofnuð.
* [[12. júní]] - [[Chaco-stríðið]] endaði milli Bólivíu og Paragvæ.
* [[15. september]] - [[Gyðingar]] í Þýskalandi misstu þýskan ríkisborgararétt.
* [[2. október]] - Annað stríð Ítalíu og Eþíópíu; Ítalir réðust inn í landið.
* [[19. október]] - [[Kínverska borgarastyrjöldin]]: [[gangan langa|Göngunni löngu]] lauk. Tugir þúsunda höfðu látið lífið á einu ári á meðan henni stóð.
* [[14. nóvember]] - [[Stanley Baldwin]] varð aftur [[forsætisráðherra Bretlands]].
* [[Þjóðarflokkurinn (Svíþjóð)|Þjóðarflokkurinn í Svíþjóð]] var aflagður.
=== Fædd ===
* [[31. janúar]] - [[Kenzaburo Oe]] japanskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi. (d. 2023)
* [[12. október]] - [[Luciano Pavarotti]], ítalskur tenór (d. [[2007]])
* [[21. desember]] - [[Jidéhem]], belgískur myndasöguhöfundur (d. [[2017]])
=== Dáin ===
* [[30. nóvember]] - [[Fernando Pessoa]], portúgalskt ljóðskáld (f. [[1888]]).
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==
* [[Nóbelsverðlaun_í_eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[James Chadwick]]
* [[Nóbelsverðlaun_í_efnafræði|Efnafræði]] - [[Frédéric Joliot]], [[Irene Joliot-Curie]]
* [[Nóbelsverðlaun_í_læknisfræði|Læknisfræði]] - [[Hans Spemann]]
* [[Nóbelsverðlaun_í_bókmenntum|Bókmenntir]] - Voru ekki veitt þetta árið
* [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - [[Carl von Ossietzky]]
[[Flokkur:1935]]
raxgczfs5voctc3bgetfdz1parid1ie
1934
0
1652
1923116
1915243
2025-07-11T00:51:42Z
Berserkur
10188
1923116
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1931]]|[[1932]]|[[1933]]|[[1934]]|[[1935]]|[[1936]]|[[1937]]|
[[1921–1930]]|[[1931–1940]]|[[1941–1950]]|
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
}}
[[Mynd:Marie Curie (Nobel-Chem).jpg|thumb|right|Marie Curie.]]
Árið '''1934''' ('''MCMXXXIV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
== Á Íslandi ==
* [[16. janúar]] - [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1934|Sveitarstjórnarkosningar]] voru haldnar.
* [[27. janúar]] - 3 létust í [[snjóflóð]]i við Búðanes utan við [[Flateyri]].
* [[Mars]] - [[apríl]] - Eldgos varð í [[Grímsvötn]]um.
* [[7. maí]] - [[Borðeyrardeilan]] hófst. Hún snerist um samningsrétt félaga í verkalýðsfélagi í Hrútafirði.
* [[2. júní]] - [[Dalvíkurskjálftinn]]. Skemmdir urðu á byggingum.
* [[24. júní]] - [[Alþingiskosningar 1934|Alþingiskosningar]] haldnar.
* [[7. október]] - [[Íþróttafélag kvenna]] var stofnað.
* [[14. desember]] - [[Golfklúbbur Reykjavíkur]] var stofnaður.
===Ódagsett===
[[Mynd:Reykjavik. IJslands worstelen (Glima). Twee leden van het glimateam van de Mennt, Bestanddeelnr 190-0275.jpg|thumb|Glíma við Menntaskólann í Reykjavík.]]
* [[Jónas frá Hriflu]] varð formaður Framsóknarflokksins.
* [[Þjóðernishreyfing Íslendinga]], stjórnmálasamtök höll undir nasista var stofnuð.
* [[Ungmennafélagið Sindri]] á Hornafirði var stofnað.
=== Fædd ===
* [[5. júní]] - [[Vilhjálmur Einarsson]], skólastjóri og frjálsíþróttamaður (d. [[2019]]).
* [[14. ágúst]] - [[Guðrún Katrín Þorbergsdóttir]], forsetafrú (d. [[1998]]).
* [[1. september]] - [[Ketill Larsen]], leikari (d. [[2018]])
* [[20. september]] - [[Sophia Loren]], ítölsk leikkona.
* [[22. september]] - [[Ragnar Bjarnason]], söngvari (d. [[2020]])
* [[23. október]] - [[Hilmar Þorbjörnsson]], spretthlaupari (d. [[1999]]).
=== Dáin ===
* [[25. febrúar]] - [[Björg Karítas Þorláksdóttir]], fyrsta íslenska konan sem lauk doktorsnámi (f. [[1874]]).
* [[30. mars]] - [[Finnur Jónsson]], málfræðingur (f. [[1858]]).
== Erlendis ==
* [[15. janúar]] - Jarðskjálfti í Nepal og Bihar, Indlandi. 6.000-10.000 létust.
* [[12. febrúar]] - [[16. febrúar]] - Austurríska borgarastríðið; um 250 létust þegar hægri ríkisstjórnin og sósíalistar börðust.
* [[23. febrúar]] - [[Leópold 3.]] varð konungur Belgíu eftir lát föður síns, [[Albert 1. Belgíukonungur|Alberts 1.]]
* [[7. apríl]] - [[Skoski þjóðarflokkurinn]] var stofnaður.
* [[21. apríl]] - Meint mynd var birt af [[Loch Ness-skrímslið|Loch Ness-skrímslinu]] í Skotlandi.
* [[23. maí]] - Útlagarnir [[Bonnie og Clyde]] voru skotin af lögreglu í Bandaríkjunum.
* [[27. maí]] - [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1934]] hófst á Ítalíu. Heimamenn vinna mótið.
* [[14. júní]] - [[Adolf Hitler]] og [[Benito Mussolini]] funduðu fyrst.
* [[30. júní]] - [[Nótt hinna löngu hnífa]]: Andstæðingar Hitlers í nasistaflokknum voru myrtir.
* [[25. júlí]] - Austurrískir nasistar myrtu kanslara Austurríkis, [[Engelbert Dollfuss]], í valdaránstiltaun.
* [[19. september]] - [[Sovétríkin]] gengu í [[Þjóðabandalagið]].
* [[6. október]] - Forseti Katalóníu. Lluís Companys, lýsti yfir sjálfstæði Katalóníu en spænskir hermenn bæla niður tilraunina og Companys var handtekinn.
* [[16. október]] - [[Kínverska borgarastyrjöldin]]: Rauði herinn flúði undan her [[Kuomintang]] í því sem kallað var [[gangan langa]].
* [[27. desember]] - [[Persía]] varð [[Íran]].
* [[Andrés Önd]] birtist fyrst í teiknimynd.
* [[Securitas (fyrirtæki)|Securitas]] var stofnað í Svíþjóð.
* [[Primeira Liga]], efsta deild knattspyrnu, var stofnuð í Portúgal.
=== Fædd ===
* [[9. mars]] - [[Júrí Gagarín]], fyrsti maðurinn sem fór út í geiminn (d. [[1968]]).
*[[25. mars]] - [[Gloria Steinem]], bandarísk blaðakona, femínisti og aðgerðasinni.
* [[6. júní]] - [[Albert 2. Belgíukonungur]].
* [[11. júní]] - [[Hinrik prins af Danmörku|Hinrik prins]] af Danmörku (d. [[2018]])
* [[19. september]] - [[Brian Epstein]], umboðsmaður Bítlanna (d. [[1967]])
* [[21. september]] - [[Leonard Cohen|Leonard Cohen]], kanadískur tónlistarmaður (d. [[2016]])
* [[28. september]] - [[Brigitte Bardot]], frönsk leikkona.
* [[9. nóvember]] - [[Carl Sagan]], bandarískur stjörnufræðingur, rithöfundur og sjónvarpsmaður (d. [[1996]]).
* [[19. desember]] - [[Pratibha Patil]], forseti Indverja.
* [[28. desember]] - [[Maggie Smith]], bresk leikkona.
=== Dáin ===
* [[4. júlí]] - [[Marie Curie|Marie Curie-Skłodowska]], pólskur efnafræðingur og tvívegis Nóbelsverðlaunahafi (f. [[1867]]).
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==
* [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - Voru ekki veitt þetta árið.
* [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Harold Clayton Urey]]
* [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - [[George Hoyt Whipple]], [[George Richards Minot]], [[William Parry Murphy]]
* [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[Luigi Pirandello]]
* [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - [[Arthur Henderson]]
== Tengill ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=406794&pageSelected=4&lang=0 ''Árið 1934''; grein í Morgunblaðinu í desember 1934]
[[Flokkur:1934]]
mod6lqaw1iezjsqr3xzw7p5f50ml0wb
1928
0
1658
1923084
1905000
2025-07-10T20:12:02Z
Berserkur
10188
/* Á Íslandi */
1923084
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1925]]|[[1926]]|[[1927]]|[[1928]]|[[1929]]|[[1930]]|[[1931]]|
[[1911–1920]]|[[1921–1930]]|[[1931–1940]]|
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
}}
Árið '''1928''' ('''MCMXXVIII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
== Á Íslandi ==
* [[8. janúar]] - [[Knattspyrnufélag Akureyrar]] var stofnað.
* [[14. janúar]] - [[Skeljungur]], Shell á Íslandi, stofnað.
* [[21. janúar]] - [[Íþróttafélag stúdenta]] stofnað.
* [[29. janúar]] - [[Slysavarnafélag Íslands]] stofnað.
* [[27. febrúar]] - 15 fórust þegar togarinn [[Jón forseti (togari)| Jón forseti]] fórst.
* [[3. mars]] - 4 fórust í [[snjóflóð]]i í [[Bolungarvík]].
* [[20. apríl]] - [[Mæðrastyrksnefnd]] stofnuð.
* [[7. maí]] - Lög samþykkt á [[Alþingi]] um að stofnaður skyldi [[þjóðgarður]] á [[Þingvellir|Þingvöllum]].
* [[29. júní]] - Kvennablaðið [[Brautin (vikublað)|Brautin]] hóf göngu sína.
* [[26. ágúst]] - [[Hrísey]]jarkirkja var vígð.
* [[1. nóvember]] -
** [[Hvítárbrú (Borgarfirði)|Hvítárbrú í Borgarfirði]] var opnuð.
**[[Héraðsskólinn á Laugarvatni]] hóf starfsemi.
* [[11. nóvember]] - [[Iðnskólinn í Hafnarfirði]] stofnaður.
* [[6. september]] - [[Bandalag íslenskra listamanna]] var stofnað.
* [[Desember]] - [[H.f. Útvarp]], fyrsta íslenska útvarpsstöðin var með síðustu útsendingar.
=== Ódagsett ===
* [[Ingimarsskólinn]] og [[Gagnfræðaskóli Reykvíkinga]] voru stofnaðir.
* [[Orator]] félag laganema var stofnað.
* [[Menningarsjóður]] var stofnaður til styrktar listamönnum og bókaútgáfu.
* [[Hið íslenska fornritafélag]] var stofnað.
* [[Hvítárbrú (Ferjukot)|Hvítárbrú]] við [[Ferjukot]] vígð.
* [[Dauðarefsing]] var afnumin í lögum á Íslandi.
* [[Áfengi]]sauglýsingar voru bannaðar.
=== Fædd ===
* [[11. apríl]] - [[Gerður Helgadóttir]], myndhöggvari (d. [[1975]]).
* [[20. maí]] - [[Sigfús Daðason]], ljóðskáld (d. [[1996]]).
* [[22. júní]] - [[Steingrímur Hermannsson]], verkfræðingur og stjórnmálamaður (d. [[2010]]).
* [[11. október]] - [[Jón Ásgeirsson]], tónskáld.
* [[8. nóvember]] - [[Haukur Clausen]], frjálsíþróttakappi og tannlæknir (d. 2003), og [[Örn Clausen]], frjálsíþróttakappi og lögfræðingur (d. [[2008]]).
* [[30. desember]]: [[Stefán Aðalsteinsson]], doktor í búfjárfræðum (d. 2009)
=== Dáin ===
* [[26. september]] - [[Gísli Guðmundsson (1884-1928)|Gísli Guðmundsson]], íslenskur gerlafræðingur og frumkvöðull (f. [[1884]]).
== Erlendis ==
* [[17. janúar]] - [[Lev Trotskíj]] fór í útlegð.
* [[11. febrúar]] - [[Vetrarólympíuleikarnir 1928]] hófust í Sviss.
* [[22. mars]] - [[Bræðralag múslima]] var stofna í Kairó.
* [[12. apríl]] - Sprengjutilræði við [[Benito Mussolini]] olli 17 dauðsföllum. Mussolini slapp.
* [[9. júní]] - Fyrsta [[Kyrrahaf]]sflugið milli Bandaríkjanna og Ástralíu er farið.
* [[20. júní]] - [[Spánn|spænska]] knattspyrnufélagið [[Real Valladolid]] stofnað.
* [[28. júlí]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1928]] hófust.
* [[2. ágúst]] - [[Ítalía]] og [[Eþíópía]] skrifuðu undir friðarsamning.
* [[1. september]] - [[Zog Albaníukonungur]] lýsti yfir konungsbundnu þingræði í Albaníu.
* [[12. september]] - [[16. september]] - Okeechobee-fellibylurinn fór yfir [[Gvadelúpeyjar]] og [[Flórída]] með eim afleiðingum að um 4.000 létust.
* [[28. september]] - [[Alexander Fleming]] uppgötvaði sýklalyfið [[penisillín]].
* [[12. október]] - [[Járnlunga]] var notað í fyrsta skipti á sjúkrahúsi í Boston.
* [[1. nóvember]] - Tyrkland skipti úr arabísku stafrófi yfir í [[latneskt stafróf]].
* [[6. nóvember]] - [[Herbert Hoover]] vann bandarísku forsetakosningarnar.
* [[18. nóvember]] - Fyrsta hljóðmyndin af [[Mikki Mús|Mikka Mús]] kom út.
=== Fædd ===
* [[5. janúar]] - [[Zulfikar Ali Bhutto]], forsætisráðherra [[Pakistan]] (d. [[1979]]).
* [[27. febrúar]] - [[Ariel Sharon]], fyrrverandi forsætisráðherra [[Ísrael]]s (d. [[2014]])
* [[4. maí]] - [[Hosni Mubarak]], forseti [[Egyptaland]]s (d. [[2020]])
* [[12. maí]] - [[Burt Bacharach]], bandarískur lagasmiður. (d. [[2023]])
* [[13. júní]] - [[John Forbes Nash]], bandarískur stærðfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í hagfræði|Nóbelsverðlaunahafi]]. (d. [[2015]])
* [[14. júní]] - [[Che Guevara]], byltingarmaður og einn af hershöfðingjum [[Fidel Castro]] (d. [[1967]]).
* [[24. júní]] - [[Yvan Delporte]], belgískur myndasöguhöfundur (d. [[2007]])
* [[26. júlí]] - [[Stanley Kubrick]], bandarískur kvikmyndaleikstjóri (d. [[1999]]).
* [[26. júlí]] - [[Francesco Cossiga]], forseti Ítalíu (d. [[2010]])
* [[4. ágúst]] - [[Flóra Kádár]], [[Ungverjaland|ungversk]] [[Leikari|leikkona]] (d. [[2002]]).
* [[10. nóvember]] - [[Ennio Morricone]], ítalskt tónskáld (d. 2020)
* [[7. desember]] - [[Noam Chomsky]], bandarískur málvísindamaður og rithöfundur.
* [[8. desember]] - [[Ulric Neisser]], bandarískur sálfræðingur (d. [[2012]])
=== Dáin ===
* [[4. febrúar]] - [[Hendrik Antoon Lorentz]], hollenskur eðlisfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Nóbelsverðlaunahafi]] (f. [[1853]]).
* [[18. júní]] - [[Roald Amundsen]], norskur landkönnuður (f. [[1872]]).
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==
* [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Owen Willans Richardson]]
* [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Adolf Otto Reinhold Windaus]]
* [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - [[Charles Jules Henri Nicolle]]
* [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[Sigrid Undset]]
* [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - Voru ekki veitt þetta árið
[[Flokkur:1928]]
oz970tl73wythm1d97rejo0b06tb3m0
1923093
1923084
2025-07-10T22:36:45Z
Berserkur
10188
/* Ódagsett */
1923093
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1925]]|[[1926]]|[[1927]]|[[1928]]|[[1929]]|[[1930]]|[[1931]]|
[[1911–1920]]|[[1921–1930]]|[[1931–1940]]|
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
}}
Árið '''1928''' ('''MCMXXVIII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
== Á Íslandi ==
* [[8. janúar]] - [[Knattspyrnufélag Akureyrar]] var stofnað.
* [[14. janúar]] - [[Skeljungur]], Shell á Íslandi, stofnað.
* [[21. janúar]] - [[Íþróttafélag stúdenta]] stofnað.
* [[29. janúar]] - [[Slysavarnafélag Íslands]] stofnað.
* [[27. febrúar]] - 15 fórust þegar togarinn [[Jón forseti (togari)| Jón forseti]] fórst.
* [[3. mars]] - 4 fórust í [[snjóflóð]]i í [[Bolungarvík]].
* [[20. apríl]] - [[Mæðrastyrksnefnd]] stofnuð.
* [[7. maí]] - Lög samþykkt á [[Alþingi]] um að stofnaður skyldi [[þjóðgarður]] á [[Þingvellir|Þingvöllum]].
* [[29. júní]] - Kvennablaðið [[Brautin (vikublað)|Brautin]] hóf göngu sína.
* [[26. ágúst]] - [[Hrísey]]jarkirkja var vígð.
* [[1. nóvember]] -
** [[Hvítárbrú (Borgarfirði)|Hvítárbrú í Borgarfirði]] var opnuð.
**[[Héraðsskólinn á Laugarvatni]] hóf starfsemi.
* [[11. nóvember]] - [[Iðnskólinn í Hafnarfirði]] stofnaður.
* [[6. september]] - [[Bandalag íslenskra listamanna]] var stofnað.
* [[Desember]] - [[H.f. Útvarp]], fyrsta íslenska útvarpsstöðin var með síðustu útsendingar.
=== Ódagsett ===
* [[Ingimarsskólinn]] og [[Gagnfræðaskóli Reykvíkinga]] voru stofnaðir.
* [[Orator]] félag laganema var stofnað.
* [[Menningarsjóður]] var stofnaður til styrktar listamönnum og bókaútgáfu.
* [[Hið íslenska fornritafélag]] var stofnað.
* [[Dauðarefsing]] var afnumin í lögum á Íslandi.
* [[Áfengi]]sauglýsingar voru bannaðar.
=== Fædd ===
* [[11. apríl]] - [[Gerður Helgadóttir]], myndhöggvari (d. [[1975]]).
* [[20. maí]] - [[Sigfús Daðason]], ljóðskáld (d. [[1996]]).
* [[22. júní]] - [[Steingrímur Hermannsson]], verkfræðingur og stjórnmálamaður (d. [[2010]]).
* [[11. október]] - [[Jón Ásgeirsson]], tónskáld.
* [[8. nóvember]] - [[Haukur Clausen]], frjálsíþróttakappi og tannlæknir (d. 2003), og [[Örn Clausen]], frjálsíþróttakappi og lögfræðingur (d. [[2008]]).
* [[30. desember]]: [[Stefán Aðalsteinsson]], doktor í búfjárfræðum (d. 2009)
=== Dáin ===
* [[26. september]] - [[Gísli Guðmundsson (1884-1928)|Gísli Guðmundsson]], íslenskur gerlafræðingur og frumkvöðull (f. [[1884]]).
== Erlendis ==
* [[17. janúar]] - [[Lev Trotskíj]] fór í útlegð.
* [[11. febrúar]] - [[Vetrarólympíuleikarnir 1928]] hófust í Sviss.
* [[22. mars]] - [[Bræðralag múslima]] var stofna í Kairó.
* [[12. apríl]] - Sprengjutilræði við [[Benito Mussolini]] olli 17 dauðsföllum. Mussolini slapp.
* [[9. júní]] - Fyrsta [[Kyrrahaf]]sflugið milli Bandaríkjanna og Ástralíu er farið.
* [[20. júní]] - [[Spánn|spænska]] knattspyrnufélagið [[Real Valladolid]] stofnað.
* [[28. júlí]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1928]] hófust.
* [[2. ágúst]] - [[Ítalía]] og [[Eþíópía]] skrifuðu undir friðarsamning.
* [[1. september]] - [[Zog Albaníukonungur]] lýsti yfir konungsbundnu þingræði í Albaníu.
* [[12. september]] - [[16. september]] - Okeechobee-fellibylurinn fór yfir [[Gvadelúpeyjar]] og [[Flórída]] með eim afleiðingum að um 4.000 létust.
* [[28. september]] - [[Alexander Fleming]] uppgötvaði sýklalyfið [[penisillín]].
* [[12. október]] - [[Járnlunga]] var notað í fyrsta skipti á sjúkrahúsi í Boston.
* [[1. nóvember]] - Tyrkland skipti úr arabísku stafrófi yfir í [[latneskt stafróf]].
* [[6. nóvember]] - [[Herbert Hoover]] vann bandarísku forsetakosningarnar.
* [[18. nóvember]] - Fyrsta hljóðmyndin af [[Mikki Mús|Mikka Mús]] kom út.
=== Fædd ===
* [[5. janúar]] - [[Zulfikar Ali Bhutto]], forsætisráðherra [[Pakistan]] (d. [[1979]]).
* [[27. febrúar]] - [[Ariel Sharon]], fyrrverandi forsætisráðherra [[Ísrael]]s (d. [[2014]])
* [[4. maí]] - [[Hosni Mubarak]], forseti [[Egyptaland]]s (d. [[2020]])
* [[12. maí]] - [[Burt Bacharach]], bandarískur lagasmiður. (d. [[2023]])
* [[13. júní]] - [[John Forbes Nash]], bandarískur stærðfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í hagfræði|Nóbelsverðlaunahafi]]. (d. [[2015]])
* [[14. júní]] - [[Che Guevara]], byltingarmaður og einn af hershöfðingjum [[Fidel Castro]] (d. [[1967]]).
* [[24. júní]] - [[Yvan Delporte]], belgískur myndasöguhöfundur (d. [[2007]])
* [[26. júlí]] - [[Stanley Kubrick]], bandarískur kvikmyndaleikstjóri (d. [[1999]]).
* [[26. júlí]] - [[Francesco Cossiga]], forseti Ítalíu (d. [[2010]])
* [[4. ágúst]] - [[Flóra Kádár]], [[Ungverjaland|ungversk]] [[Leikari|leikkona]] (d. [[2002]]).
* [[10. nóvember]] - [[Ennio Morricone]], ítalskt tónskáld (d. 2020)
* [[7. desember]] - [[Noam Chomsky]], bandarískur málvísindamaður og rithöfundur.
* [[8. desember]] - [[Ulric Neisser]], bandarískur sálfræðingur (d. [[2012]])
=== Dáin ===
* [[4. febrúar]] - [[Hendrik Antoon Lorentz]], hollenskur eðlisfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Nóbelsverðlaunahafi]] (f. [[1853]]).
* [[18. júní]] - [[Roald Amundsen]], norskur landkönnuður (f. [[1872]]).
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==
* [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Owen Willans Richardson]]
* [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Adolf Otto Reinhold Windaus]]
* [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - [[Charles Jules Henri Nicolle]]
* [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[Sigrid Undset]]
* [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - Voru ekki veitt þetta árið
[[Flokkur:1928]]
6bcnni2srh29140pbhmpmuxgoccqnv3
1. nóvember
0
2703
1923098
1912905
2025-07-10T22:56:08Z
Berserkur
10188
/* Atburðir */
1923098
wikitext
text/x-wiki
{{Dagatal|nóvember}}
'''1. nóvember''' er 305. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (306. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 60 dagar eru eftir af árinu. Dagurinn nefnist [[Allraheilagramessa]] og í [[Mexíkó]] kallast hann [[Dagur hinna dauðu]].
== Atburðir ==
* [[1179]] - [[Filippus 2. Frakkakonungur|Filippus Ágúst]], krónprins Frakka, var krýndur meðkonungur föður síns, [[Loðvík 7. Frakkakonungur|Loðvíks 7]].
* [[1250]] - [[Abel Valdimarsson]] var krýndur konungur Danmerkur.
* [[1285]] - [[Alexander 3. Skotakonungur]] giftist [[Jólanda af Dreux|Jólöndu]] af Dreux.
* [[1346]] - [[Þýsku riddararnir]] keyptu hertogadæmið [[Eistland]] af Valdimar atterdag Danakonungi.
* [[1399]] - [[Jóhann 6. Bretagnehertogi|Jóhann 6.]] varð hertogi af Bretagne.
* [[1503]] - Giuliano della Rovere varð [[Júlíus 2. páfi]].
* [[1512]] - [[Sixtínska kapellan]], skreytt af Michelangelo Buonarroti, var opnuð almenningi í fyrsta skipti.
* [[1520]] - [[Kristján 2.]] var kjörinn konungur Svíþjóðar.
* [[1604]] - Leikrit William Shakespeare, ''[[Óþelló]]'', var sýnt í fyrsta skipti í Whitehall-höll í London.
* [[1611]] - Leikrit Shakespeares, ''[[Ofviðrið]]'', var sýnt í fyrsta skipti í Whitehall-höll í London.
* [[1710]] - Er hringt var til messu á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]] rifnaði kirkjuklukkan „af engri orsök, svo menn vissu“, segir [[Mælifellsannáll]].
* [[1755]] - [[Jarðskjálftinn í Lissabon]]: Mikill jarðskjálfti og flóðbylgja í kjölfar hans lögðu borgina [[Lissabon]] í [[Portúgal]] í rúst.
* [[1845]] - Samfelldar veðurathuganir hófust í [[Stykkishólmur|Stykkishólmi]] og var [[Árni Thorlacius]] upphafsmaður þeirra. Þar er elsta veðurathugunarstöðin á [[Ísland]]i.
* [[1870]] - Aðrir [[Ólympíuleikar Zappas]] voru settir í Aþenu.
* [[1894]] - [[Nikulás 2.]] tók við keisaradómi í Rússlandi.
* [[1897]] - Knattspyrnufélagið [[Juventus FC]] var stofnað á Ítalíu.
* [[1928]] - [[Hvítárbrú (Borgarfirði)|Hvítárbrú í Borgarfirði]] opnaði.
* [[1947]] - Síld fannst í [[Hvalfjörður|Hvalfirði]] og hófust veiðar. Á fjórum mánuðum veiddist síld í magni, sem á sér enga hliðstæðu hér við land að vetrarlagi.
* [[1952]] - Síðustu íbúarnir á [[Hesteyri]] flytja á brott.
* [[1961]] - [[Vilhjálmur Einarsson]] íþróttakappi stökk 175 cm í hástökki án atrennu innanhúss og var það einum cm hærra en gildandi skráð heimsmet.
* [[1967]] - [[Almannagjá]] var friðuð fyrir bílaumferð og lengdist þá leiðin frá Reykjavík til Þingvalla um 4 km.
* [[1970]] - 142 létust þegar diskótek brann í [[Saint-Laurent-du-Pont]] í Frakklandi.
* [[1974]] - Fjölmennasti [[miðilsfundur]] á Íslandi var haldinn á Hótel Loftleiðum og var sóttur af um 200 manns.
* [[1977]] - [[Íslenska óperan]] var stofnuð.
* [[1980]] - [[Skúli Óskarsson]] lyfti 315,5 kg í réttstöðulyftu í 72 kg flokki og bætti með því heimsmetið um 0,5 kg.
* [[1981]] - [[Antígva og Barbúda]] fékk sjálfstæði frá Bretlandi.
* [[1986]] - [[Sandozslysið]]: Mörg tonn af mengandi efnum runnu út í [[Rínarfljót]] í [[Sviss]] svo að áin litaðist rauð.
* [[1988]] - Fyrsta [[Fjórburar|fjórburafæðing]] á [[Ísland]]i þar sem öll börnin lifðu átti sér stað, allt stúlkur.
* [[1989]] - Landamærin milli [[Austur-Þýskaland]]s og [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] voru opnuð á ný.
* [[1990]] - [[Mary Robinson]] var kjörin forseti Írlands.
* [[1991]] - [[Kvikmynd]]in ''[[Hvíti víkingurinn]]'' eftir [[Hrafn Gunnlaugsson]] var frumsýnd.
* [[1991]] - Bandaríska spennumyndin ''[[Ár byssunnar]]'' var frumsýnd.
* [[1993]] - [[Maastrichtsáttmálinn]] tók gildi. Þar með varð [[Evrópusambandið]] formlega til.
* [[1994]] - Geimfarinu ''[[Wind (geimfar)|Wind]]'' var skotið á loft. Það átti að fylgjast með sólvindum.
* [[1994]] - Pietro Pacciani var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir sjö af átta morðum sem kennd voru við [[skrímslið í Flórens]].
* [[1995]] - [[NASA]] missti samband við geimkönnunarfarið ''[[Pioneer 11]]''.
* [[1995]] - Samningaviðræður stríðandi fylkinga í [[Borgarastyrjöldin í Júgóslavíu|borgarastyrjöldinni í Júgóslavíu]] hófust í [[Dayton]], [[Ohio]].
* [[1996]] - Fréttastöðin [[Al Jazeera]] hóf göngu sína í [[Doha]] í Katar.
* [[1997]] - [[Fjármálakreppan í Asíu]]: [[Heimsbankinn]] og [[Þróunarbanki Asíu]] samþykktu neyðaráætlun til bjargar efnahag Indónesíu.
* [[1998]] - [[Mika Häkkinen]] varð heimsmeistari ökuþóra í [[Formúla 1|Formúlu 1]]-kappakstri.
* [[2000]] - [[Serbía og Svartfjallaland]] gerðist aðili að Sameinuðu þjóðunum.
<onlyinclude>
* [[2004]] - Eldgos hófst í [[Grímsvötn]]um um kl. 10 að kvöldi.
* [[2006]] - Mikill stormur með snjókomu og slyddu reið yfir í [[Eystrasalt]]i. [[Stórabeltisbrúin]] var lokuð fyrir umferð í marga klukkutíma og sænska flutningaskipið ''[[MS Finnbirch]]'' fórst.
* [[2007]] - [[Meredith Kercher]] var myrt í [[Perugia]] á Ítalíu. Bandarísk sambýliskona hennar, Amanda Knox, og unnusti hennar, Raffaele Sollecito, voru handtekin í kjölfarið.
* [[2009]] - Sala tiltekinna ólyfseðilsskyldra lyfja varð heimil í almennum verslunum í [[Svíþjóð]].
* [[2009]] - Norska olíufyrirtækið StatoilHydro breytti nafni sínu aftur í [[Statoil]].
* [[2009]] - Hamborgarastaðurinn [[Metro (hamborgarastaður)|Metro]] var opnaður á Íslandi.
* [[2010]] - 58 létust þegar lögregla réðist inn í kirkju í [[Bagdad]] þar sem yfir 100 manns var haldið í gíslingu.
* [[2020]] - [[Maia Sandu]] var kjörin [[forseti Moldóvu]] fyrst kvenna.
* [[2021]] - Skráð andlát vegna [[COVID-19]] náðu 5 milljónum á heimsvísu.</onlyinclude>
== Fædd ==
* [[1351]] - [[Leópold 3. Austurríkishertogi]] (d. [[1386]]).
* [[1500]] - [[Benvenuto Cellini]], ítalskur gullsmiður og myndhöggvari (d. [[1571]]).
* [[1526]] - [[Katrín Jagiellonka]] Svíadrottning, kona Jóhanns 3. Svíakonungs (d. [[1583]]).
* [[1738]] - [[Björn Jónsson (lyfsali)|Björn Jónsson]], lyfsali í Nesi (d. [[1798]]).
* [[1762]] - [[Spencer Perceval]], breskur stjórnmálamaður (d. [[1812]]).
* [[1778]] - [[Gústaf 4. Adolf]] Svíakonungur (d. [[1837]]).
* [[1782]] - [[F. J. Robinson, vísigreifi af Goderich]], breskur stjórnmálamaður (d. [[1859]]).
* [[1871]] - [[Stephen Crane]], bandarískur rithöfundur (d. [[1900]]).
* [[1878]] - [[Carlos Saavedra Lamas]], argentínskur fræðimaður, stjórnmálamaður og Nóbelsverðlaunahafi (d. [[1959]]).
* [[1880]] - [[Alfred Wegener]], þýskur jarð-, veður- og heimskautafræðingur (d. [[1930]]).
* [[1889]] - [[Philip Noel-Baker]], breskur stjórnmálamaður og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1982).
* [[1922]] - [[Jón Sigurbjörnsson]], íslenskur leikari og söngvari (d. [[2021]]).
* [[1924]] - [[Basil Bernstein]], breskur félagsfræðingur (d. [[2000]]).
* 1924 - [[Süleyman Demirel]], 9. forseti Tyrklands (d. [[2015]]).
* [[1935]] - [[Gary Player]], sudurafrískur kylfingur.
* [[1942]] - [[Marcia Wallace]], bandarísk leikkona (d. [[2013]]).
* [[1944]] - [[Rafik Hariri]], líbanskur stjórnmálamaður (d. [[2005]]).
* [[1945]] - [[Guðrún Þorgerður Larsen]], íslenskur jarðfræðingur.
* [[1962]] - [[Sigurþór Albert Heimisson]], íslenskur leikari.
* [[1962]] - [[Magne Furuholmen]], norskur tónlistarmadur.
* [[1962]] - [[Anthony Kiedis]], bandariskur songvari.
* [[1963]] - [[Mark Hughes]], velskur knattspyrnumaður og -stjóri.
* [[1963]] - [[Logi Gunnarsson]], íslenskur heimspekingur.
* [[1965]] - [[Hrafn Jökulsson]], íslenskur ritstjóri (d. [[2022]]).
* [[1970]] - [[Igor Cvitanović]], króatískur knattspyrnumaður.
* [[1972]] - [[Toni Collette]], áströlsk leikkona.
* [[1976]] - [[Chad Lindberg]], bandarískur leikari.
* [[1986]] - [[Penn Badgley]], bandarískur leikari.
== Dáin ==
* [[1197]] - [[Jón Loftsson]] goðorðsmaður í Odda á Rangárvöllum.
* [[1399]] - [[Jóhann 5. hertogi af Bretagne]] (f. [[1339]]).
* [[1456]] - [[Edmund Tudor]], jarl af Richmond, faðir Hinriks 7. Englandskonungs.
* [[1700]] - [[Karl 2. Spánarkonungur]] (f. [[1661]]).
* [[1893]] - [[Jan Matejko]], pólskur listmálari (f. [[1838]]).
* [[1894]] - [[Alexander 3. Rússakeisari]] (f. [[1845]]).
* [[1903]] - [[Theodor Mommsen]], þýskur fornfræðingur (f. [[1817]]).
* [[1930]] - [[Mary Harris]] eða „Mother Jones“, írskur verkalýðsforingi (f. [[1837]]).
* [[1943]] - [[Tryggvi Magnússon (íþróttamaður)|Tryggvi Magnússon]] íþróttamaður og formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (f. [[1896]]).
* [[1956]] - [[Pietro Badoglio]], forsætisráðherra Ítalíu (f. [[1871]]).
* [[1991]] - [[Ásta Laufey Jóhannesdóttir]], íslensk sundkona (f. [[1906]]).
* [[1993]] - [[Severo Ochoa]], spænskur og bandarískur lífefnafræðingur og nóbelsverðlaunahafi (f. [[1905]]).
* [[2003]] - [[Daishiro Yoshimura]], japanskur knattspyrnumaður (f. [[1947]]).
* [[2006]] - [[William Styron]], bandarískur rithöfundur (f. [[1925]]).
* [[2015]] - [[Fred Thompson]], bandarískur stjórnmálamaður (f. [[1942]]).
* [[2015]] - [[Árni Steinar Jóhannsson]], íslenskur garðyrkjufræðingur og stjórnmálamaður (f. [[1953]]).
== Hátíðisdagar ==
* World Vegan Day
* [[Allraheilagramessa]]
* [[Þjóðhátíðardagur Alsír]]
{{Mánuðirnir}}
[[Flokkur:Nóvember]]
n6c5tzwwo3tbh0e5jthbqhpo81uqv3g
1630
0
4124
1923063
1923055
2025-07-10T14:08:53Z
Berserkur
10188
/* Ísland */
1923063
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1627]]|[[1628]]|[[1629]]|[[1630]]|[[1631]]|[[1632]]|[[1633]]|
[[1611-1620]]|[[1621-1630]]|[[1631-1640]]|
[[16. öldin]]|[[17. öldin]]|[[18. öldin]]|
}}
Árið '''1630''' ('''MDCXXX''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 30. ár [[17. öldin|17. aldar]] sem hófst á [[þriðjudagur|þriðjudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] en [[föstudagur|föstudegi]] samkvæmt [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]] sem er tíu dögum á eftir.
== Ísland ==
* [[21. febrúar]] - [[Jarðskjálfti|Jarðskjálftar]] hófust á [[Suðurland]]i og ollu nokkru tjóni. [[Hver]]avirkni í [[Biskupstungur|Biskupstungum]] breyttist. Hrundu margir bæir í Árnessýslu, fórust þar menn nokkrir og fénaður. Gerði og mikið tjón í Rangárvallasýslu. Urðu 6 menn undir húsum fyrir austan Þjórsá.
* [[24. febrúar]] - [[Skálholt]]sstaður brann til grunna.
* [[Gísli Hákonarson (lögmaður)|Gísli Hákonarson]] lét af embætti [[Lögmenn sunnan og austan|lögmanns sunnan og austan]].
== Fædd ==
== Dáin ==
* [[28. febrúar]] - [[Herluf Daa]], hirðstjóri á Íslandi (f. [[1565]]).
* [[28. desember]] - [[Oddur Einarsson]] [[biskup]] í [[Skálholt]]i (f. [[1559]]).
== Erlendis ==
[[Mynd:Gustav_II_Adolf_landstiger_i_Tyskland.jpg|thumb|right|Gústaf Adolf stígur á land í Þýskalandi. Úr ''Svensk historia'' eftir Anders Fryxell.]]
* [[22. febrúar]] - Frumbyggjar Ameríku kynntu [[poppkorn]] fyrir enskum landnemum.
* Mars - Kósakkar gerðu uppreisn í [[Pólsk-litáíska samveldið|Pólsk-litáíska samveldinu]] í nútíma-Úkraínu.
* [[17. maí]] -
** [[Kýlapest]] breiddist út í Mílanó. Á einu ári dóu tveir þriðju íbúanna úr pestinni.
** Ítalskir stjörnufræpingar uppgötvuðu hringi [[Júpíter]]s.
* [[20. maí]] - [[Listi yfir þjóðminjaverði Svía|Embætti þjóðminjavarðar Svíþjóðar]] var stofnað.
* [[29. maí]] - [[Þrjátíu ára stríðið]]: Orrustan um Villabuona í Langbarðalandi. Heilarónverksa keisaradæmið vann sigur á Feneyjingum og Frökkum sem misstu yfir 4.000 menn.
* [[25. júní]] - [[Gústaf 2. Adolf]] steig á land með lið sitt í [[Rügen]] til að taka þátt í [[Þrjátíu ára stríðið|Þrjátíu ára stríðinu]].
* [[9. júlí]] - Sænski herinn lagði [[Stettin]] undir sig.
* [[18. júlí]] - [[Karl 1. Gonzaga]] gafst upp fyrir keisarahernum undir stjórn [[Jóhann af Aldringen|Jóhanns af Aldringen]] sem rændi [[Mantúa|Mantúu]] í kjölfarið.
* [[13. ágúst]] - [[Albrecht von Wallenstein]] var settur af sem hershöfðingi.
* [[25. ágúst]] - Portúgalar biðu ósigur fyrir Senarat konungi á [[Sri Lanka]].
* [[Ágúst]] - Svíar gerðu bandalag við borgina [[Magdeburg]].
* [[17. september]] - Borgin [[Boston]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] var stofnuð af [[Bretland|breskum]] landnemum.
* [[10. nóvember|10.]]-[[11. nóvember]] - [[Dagur flónanna]]: Misheppnuð tilraun [[María af Medici|Maríu af Medici]] til að velta [[Richelieu kardináli|Richelieu kardinála]] úr sessi.
* [[13. nóvember]] - Svíar sigruðu her keisarans í [[orrustan við Falkenberg|orrustunni við Falkenberg]].
* [[25. desember]] - Svíar sigruðu her keisarans í [[orrustan við Marwitz|orrustunni við Marwitz]].
=== Ódagsettir atburðir ===
* [[Paramaríbó]] í [[Súrínam]] var stofnuð af [[Bretland|breskum]] landnemum.
* Tvö hundruð [[Portúgal]]ir voru drepnir í uppreisn innfæddra í [[Monomotapa]] í [[Austur-Afríka|Austur-Afríku]].
* Torgið í [[Covent Garden]] var byggt.
== Fædd ==
* [[29. maí]] - [[Karl 2. Englandskonungur]] (d. [[1685]]).
* [[13. september]] - [[Olof Rudbeck]], sænskur vísindamaður. (d. [[1702]])
* [[Josiah Child]], breskur hagfræðingur (d. [[1699]])
* [[Stenka Rasín]], uppreisnleiðtogi Don-Kósakka (d. [[1671]])
== Dáin ==
* [[26. janúar]] - [[Henry Briggs]], enskur stærðfræðingur (f. [[1561]]).
* [[25. september]] - [[Ambrogio Spinola]], herforingi frá Genúa. (f. [[1569]])
* [[15. nóvember]] - [[Johannes Kepler]], [[Þýskaland|þýskur]] [[stærðfræði]]ngur og [[stjörnufræði]]ngur (f. [[1571]]).
[[Flokkur:1630]]
[[Flokkur:1621-1630]]
jlu907xwc0iks0vvwkekz3qkfbw3xxk
1923064
1923063
2025-07-10T14:10:16Z
Berserkur
10188
/* Erlendis */
1923064
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1627]]|[[1628]]|[[1629]]|[[1630]]|[[1631]]|[[1632]]|[[1633]]|
[[1611-1620]]|[[1621-1630]]|[[1631-1640]]|
[[16. öldin]]|[[17. öldin]]|[[18. öldin]]|
}}
Árið '''1630''' ('''MDCXXX''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 30. ár [[17. öldin|17. aldar]] sem hófst á [[þriðjudagur|þriðjudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] en [[föstudagur|föstudegi]] samkvæmt [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]] sem er tíu dögum á eftir.
== Ísland ==
* [[21. febrúar]] - [[Jarðskjálfti|Jarðskjálftar]] hófust á [[Suðurland]]i og ollu nokkru tjóni. [[Hver]]avirkni í [[Biskupstungur|Biskupstungum]] breyttist. Hrundu margir bæir í Árnessýslu, fórust þar menn nokkrir og fénaður. Gerði og mikið tjón í Rangárvallasýslu. Urðu 6 menn undir húsum fyrir austan Þjórsá.
* [[24. febrúar]] - [[Skálholt]]sstaður brann til grunna.
* [[Gísli Hákonarson (lögmaður)|Gísli Hákonarson]] lét af embætti [[Lögmenn sunnan og austan|lögmanns sunnan og austan]].
== Fædd ==
== Dáin ==
* [[28. febrúar]] - [[Herluf Daa]], hirðstjóri á Íslandi (f. [[1565]]).
* [[28. desember]] - [[Oddur Einarsson]] [[biskup]] í [[Skálholt]]i (f. [[1559]]).
== Erlendis ==
[[Mynd:Gustav_II_Adolf_landstiger_i_Tyskland.jpg|thumb|right|Gústaf Adolf stígur á land í Þýskalandi. Úr ''Svensk historia'' eftir Anders Fryxell.]]
* [[22. febrúar]] - Frumbyggjar Ameríku kynntu [[poppkorn]] fyrir enskum landnemum.
* Mars - Kósakkar gerðu uppreisn í [[Pólsk-litáíska samveldið|Pólsk-litáíska samveldinu]] í nútíma-Úkraínu.
* [[17. maí]] -
** [[Kýlapest]] breiddist út í Mílanó. Á einu ári dóu tveir þriðju íbúanna úr pestinni.
** Ítalskir stjörnufræðingar uppgötvuðu hringi [[Júpíter]]s.
* [[20. maí]] - [[Listi yfir þjóðminjaverði Svía|Embætti þjóðminjavarðar Svíþjóðar]] var stofnað.
* [[29. maí]] - [[Þrjátíu ára stríðið]]: Orrustan um Villabuona í Langbarðalandi. Heilaga rómverksa keisaradæmið vann sigur á Feneyingum og Frökkum sem misstu yfir 4.000 menn.
* [[25. júní]] - [[Gústaf 2. Adolf]] steig á land með lið sitt í [[Rügen]] til að taka þátt í [[Þrjátíu ára stríðið|Þrjátíu ára stríðinu]].
* [[9. júlí]] - Sænski herinn lagði borgina [[Stettin]] undir sig.
* [[18. júlí]] - [[Karl 1. Gonzaga]] gafst upp fyrir keisarahernum undir stjórn [[Jóhann af Aldringen|Jóhanns af Aldringen]] sem rændi [[Mantúa|Mantúu]] í kjölfarið.
* [[13. ágúst]] - [[Albrecht von Wallenstein]] var settur af sem hershöfðingi.
* [[25. ágúst]] - Portúgalar biðu ósigur fyrir Senarat konungi á [[Sri Lanka]].
* [[Ágúst]] - Svíar gerðu bandalag við borgina [[Magdeburg]].
* [[17. september]] - Borgin [[Boston]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] var stofnuð af [[Bretland|breskum]] landnemum.
* [[10. nóvember|10.]]-[[11. nóvember]] - [[Dagur flónanna]]: Misheppnuð tilraun [[María af Medici|Maríu af Medici]] til að velta [[Richelieu kardináli|Richelieu kardinála]] úr sessi.
* [[13. nóvember]] - Svíar sigruðu her keisarans í [[orrustan við Falkenberg|orrustunni við Falkenberg]].
* [[25. desember]] - Svíar sigruðu her keisarans í [[orrustan við Marwitz|orrustunni við Marwitz]].
=== Ódagsettir atburðir ===
* [[Paramaríbó]] í [[Súrínam]] var stofnuð af [[Bretland|breskum]] landnemum.
* Tvö hundruð [[Portúgal]]ir voru drepnir í uppreisn innfæddra í [[Monomotapa]] í [[Austur-Afríka|Austur-Afríku]].
* Torgið í [[Covent Garden]] í London var byggt.
== Fædd ==
* [[29. maí]] - [[Karl 2. Englandskonungur]] (d. [[1685]]).
* [[13. september]] - [[Olof Rudbeck]], sænskur vísindamaður. (d. [[1702]])
* [[Josiah Child]], breskur hagfræðingur (d. [[1699]])
* [[Stenka Rasín]], uppreisnleiðtogi Don-Kósakka (d. [[1671]])
== Dáin ==
* [[26. janúar]] - [[Henry Briggs]], enskur stærðfræðingur (f. [[1561]]).
* [[25. september]] - [[Ambrogio Spinola]], herforingi frá Genúa. (f. [[1569]])
* [[15. nóvember]] - [[Johannes Kepler]], [[Þýskaland|þýskur]] [[stærðfræði]]ngur og [[stjörnufræði]]ngur (f. [[1571]]).
[[Flokkur:1630]]
[[Flokkur:1621-1630]]
q7f8vfswqz8sko0wu7910gqidk65xv3
Freigáta
0
26451
1923077
1922966
2025-07-10T16:40:50Z
Elvar14
83773
Stækkaði greinina og bætti við heimild.
1923077
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:La Boudeuse.jpg|thumb|right|Franska freigátan ''[[Freigátan Boudeuse (1766)|Boudeuse]]'' um 1766.]]
'''Freigáta''' er heiti sem notað hefur verið yfir ýmsar tegundir [[herskip]]a í gegnum tíðina. Á [[skútuöld]] komu freigátur fram á sjónarsviðið undir lok [[17. öldin|17. aldar]] sem herskip með tvö [[dekk (skip)|dekk]] þar sem aðeins það efra var [[byssudekk]] en það neðra hýsti áhöfnina. Freigátur voru því minni en [[orrustuskip]] þess tíma sem voru með tvö byssudekk. [[Línuherskip|Línuskipin]] voru of þung í vöfum til að berjast óstudd og virkuðu best þegar þau börðust sem stór floti sem myndaði eina lína með visst millibil og jöfnum hraða.<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Skipabók Fjölva|ár=1979|bls=91-92|útgefandi=Fjölvi útgáfa|höfundur=Enzo Angelucci|höfundur2=Attilio Cucari}}</ref>
Því þróaðist 4. flokkur herskipa (breski flotinn flokkaði herskip í sex flokka á þessum tíma) sem voru notuð sem fylgdarskip fyrir línuskipin auk þess að henta vel fyrir nýlendusiglingar, skyndiárásir og árásir á kaupskip. Freigátur voru framleiddar í ýmsum stærðum og algengt að þær hefðu 32-60 [[Fallbyssa|fallbyssur]].<ref name=":0" />
Breskar og franskar freigátur heimsóttu Ísland reglulega á 18. og 19 öld. Til dæmis stoppuðu frönsku freigáturnar ''Revanche'' og ''Sirene'' undir stjórn [[Amand Leduc]] nokkrar vikur á [[Patreksfjörður|Patreksfirði]] 1806.<ref>{{Bókaheimild|titill=Histoire de la marine française sous le consulat et l'empire|höfundur=Édouard Chevalier|ár=1866|bls=260-263|útgefandi=Librairie L. Hachette}}</ref>
Freigátur voru [[fullreiðaskip]], hraðskreiðar og þóttu mjög meðfærilegar. Þær voru yfirleitt þrímastra með trjónu að framan, en lausar við íburðamiklar [[lyfting]]ar sem einkenndu fyrri skipstegundir.
Á síðari hluta [[19. öldin|19. aldar]], þegar flotar hættu að nota seglskip var hætt að nota heitið freigáta. Nýju stálskipin sem tóku við hlutverki freigátanna voru kölluð [[beitiskip]]. Í [[síðari heimsstyrjöldin|síðari heimsstyrjöldinni]] ákvað breski flotinn að taka aftur upp heitið freigáta. Breski flotinn hafði of fáa tundurspilla til að fylgja skipalestum yfir Atlantshafið. Tundurspillar urðu sífellt stærri þegar á leið á stríðið og meðalstærð þeirra fór úr 1100-1300 tonnum upp í 2400 tonn. Það var hins vegar hagkvæmara að smíða minni skip til að verja skipalestir fyrir kafbátum. Bretar hófu því smíði á Hunt flokki herskipa sem voru um 1000 tonn.<ref name=":1">{{Bókaheimild|titill=Skipabók Fjölva|ár=1979|bls=177|útgefandi=Fjölvi útgáfa|höfundur=Enzo Angelucci|höfundur2=Attilio Cucari}}</ref>
Upphaflega voru skip í Hunt flokknum kölluðr fylgdartundurspillar en síðan var ákveðið að kalla þau freigátur. Loch-, River- og Bay flokkar fylgdarskipa fengu síðan freigátu heitið. Minni skip eins og Flower flokkur herskipa fengu heitið [[Korvetta|korvettur]]. Eftir Seinni heimstyrjöldina myndast síðan sú hefð að herskip sem eru minni en [[tundurspillir]] en stærri en korvettur eru kölluð freigátur.<ref name=":1" />
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{Seglskútur}}
{{Stubbur|skip}}
[[Flokkur:Herskip]]
[[Flokkur:Seglskútur]]
lo1ou8vv477mob04rk0xl08jvza0yb0
Útgáfufyrirtæki
0
30343
1923134
1701536
2025-07-11T10:03:01Z
130.208.125.211
1923134
wikitext
text/x-wiki
'''Útgáfufyrirtæki''', '''útgáfa''' eða '''forlag''' er [[fyrirtæki]] sem fæst við [[útgáfa|útgáfu]] [[hugverk]]a, t.d. [[ritverk]]a ([[bókaútgáfa]]), [[tónlist]]ar ([[tónlistarútgáfa]]), [[dagblað]]a ([[blaðaútgáfa]]) og [[kvikmynd]]a ([[kvikmyndaútgáfa]]). Í hefðbundnum skilningi tryggir útgáfufyrirtæki sér gjarnan [[einkaréttur|einkarétt]] á útgáfu hugverks tiltekins [[höfundur|höfundar]] með sérstökum [[útgáfusamningur|útgáfusamningi]] og tekst á móti það verk á hendur að búa verkið til útgáfu (þróa úr því [[söluvara|söluvöru]]) [[markaðssetning|markaðssetja]] það og sjá til þess að það sé [[fjöldaframleiðsla|fjöldaframleitt]] og því [[dreifing|dreift]] á sölustaði. Samband höfundar og útgáfufyrirtækis er sums staðar skilgreint sem hluti af [[höfundalög]]um eða með sérstökum lögum um útgáfusamninga.
==Dæmi um Íslensk útgáfufyrirtæki==
===Bækur===
* [[Edda (bókaforlag)|Edda]] [http://www.edda.is]
* [[JPV útgáfa]] [http://www.jpv.is]
===Tónlist===
* [[Hekla Records]] [http://www.heklarecords.com] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20180818124531/http://www.heklarecords.com/ |date=2018-08-18 }}
* [[Kimi Records]] [http://www.kimirecords.com/]
* [[Record Records]] [http://www.recordrecords.is]
* [[Smekkleysa]] [http://www.smekkleysa.is]
* [[Sena]] [http://www.sena.is]
* [https://veturmusic.is/ Vetur Music]
* [[12 Tónar]] [http://www.12tonar.is]
===Dagblöð og tímarit===
* [[Heimur (útgáfufélag)|Heimur]] [http://www.heimur.is]
* [[Birtingur (útgáfufélag)|Birtingur]] [http://www.birtingur.is]
* [[Íslensk almannatengsl]] [http://www.ispr.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20141217134923/http://ispr.is/ |date=2014-12-17 }}
* [[Auglýsingastofan Grænn]] [http://www.graenn.is]
{{stubbur|fyrirtæki}}
[[Flokkur:Útgáfa]]
2fhkq3wujg5iugspmr9z5bja4dw8lot
Laddi
0
31310
1923059
1923006
2025-07-10T12:07:25Z
37.119.175.17
/* Talsetning teiknimynda */
1923059
wikitext
text/x-wiki
{{Leikari
| nafn = Laddi
| mynd =
| myndastærð =
| myndalýsing =
| fæðingarnafn = Þórhallur Sigurðsson
| fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1947|1|20}}
| fæðingarstaður = {{ISL}} [[Hafnarfjörður]], [[Ísland]]
| dauðadagur =
| dauðastaður =
| önnurnöfn = Laddi
| virkur = 1970 - nú
| maki =
| félagi =
| börn = Marteinn<br />Ívar<br />Arnþór<br />[[Þórhallur Þórhallsson|Þórhallur]]
| foreldrar =
| heimili =
| vefsíða =
| helstuhlutverk = Doktor Saxi í ''[[Heilsubælið]]'' (1986); Salómon í ''[[Stella í orlofi]]'' (1986) og ''[[Stella í framboði]]'' (2002); Theódór Ólafsson í ''[[Magnús (kvikmynd)|Magnús]]'' (1989)
| edduverðlaun =
}}
'''Þórhallur Sigurðsson''' (f. 20. janúar 1947), best þekktur sem '''Laddi''', er [[Ísland|íslenskur]] [[leikari]], [[söngvari]], [[lagahöfundur]] og [[skemmtikraftur]]. Hann hefur gefið út plötur, leikið í kvikmyndum og tekið þátt í miklum fjölda skemmtiþátta sem handritshöfundur og leikari, t.d ''[[Heilsubælið|Heilsubælinu]]'', ''[[Imbakassinn|Imbakassanum]]'' og ''[[Spaugstofan|Spaugstofunni]]''. Einnig hefur hann leikið í mörgum ''[[áramótaskaup|Áramótaskaupum]]'' og tekið þátt í að semja þau. Hann hefur skapað fjöldann allan af persónum fyrir dagskrárgerð í [[Sjónvarpið|Sjónvarpinu]] og á [[Stöð 2]], eins og Þórð húsvörð (''[[Stundin okkar]]''), Eirík Fjalar (''[[Áramótaskaup 1980]]''), Saxa lækni (''Heilsubælið''), Skúla rafvirkja (''[[Allt í ganni]]''), Magnús bónda (''Spaugstofan''), Ho Si Mattana, Elsu Lund (''[[Á tali hjá Hemma Gunn]]''), Martein Mosdal, Dengsa hafnfirðing, Jón spæjó, Skrám, og svo framvegis. Kvikmyndir sem hann hefur leikið í eru meðal annars ''[[Stella í orlofi]]'', ''[[Stella í framboði]]'', ''[[Magnús (kvikmynd)|Magnús]]'', ''[[Regína (kvikmynd)|Regína]]'', ''[[Íslenski draumurinn]]'', ''[[Jóhannes (kvikmynd)|Jóhannes]]'', ''[[Ófeigur gengur aftur]]'' og fleiri. Hann hefur líka starfað mikið í leikhúsi, en frægustu hlutverk hans á þeim vettvangi eru líklega Fagin í ''[[Óliver Twist]]'' og tannlæknirinn í ''[[Litla hryllingsbúðin (söngleikur)|Litlu hryllingsbúðinni]]''.
== Ferill ==
Laddi var í tvíeykinu [[Halli og Laddi|Halla og Ladda]] ásamt bróður sínum Haraldi Sigurðssyni. Þeir bræður nutu gríðarlegra vinsælda á áttunda áratug tuttugustu aldar, þóttu ómissandi í skemmtiþáttum í sjónvarpi og gáfu út nokkrar hljómplötur með tónlist og gamanmálum. Þekktasta plata þeirra er líklega ''[[Látum sem ekkert C]]'', sem þeir gerðu ásamt [[Gísli Rúnar Jónsson|Gísla Rúnari Jónssyni]] árið 1976.
Laddi hóf tónlistarferil sinn sem trommari í hljómsveitinni [[Faxar|Föxum]]. Hann hefur samið fjölda laga og mörg þeirra hafa náð miklum vinsældum, til dæmis „Sandalar“, „Austurstræti“ og „Búkolla“, en útgefin lög hans og textar skipta tugum. Hann starfaði um tíma með hljómsveitunum [[Brunaliðið|Brunaliðinu]] og [[HLH-flokkurinn|HLH-flokknum]], en mest af tónlistarefni hans hefur komið út á sólóplötum eins og ''Einn voða vitlaus'' og ''Deió'', auk þess sem það er að finna á fjölmörgum safnplötum.
Á níunda áratugnum stofnuðu Halli og Laddi HLH-flokkinn ásamt [[Björgvin Halldórsson|Björgvini Halldórssyni]]. Hljómsveitin stældi útlit og tónlistarstíl rokktímans á 6. áratugnum og átti nokkra sívinsæla smelli eins og „Riddari götunnar“, „Seðill“ og „Í útvarpinu heyrði lag“.
Laddi tók þátt í stofnun Spaugstofunnar 1985 og starfaði með þeim hóp fyrstu árin. Hann skaut líka upp kollinum í seinni þáttum Spaugstofunnar, oftast sem gestaleikari, en veturinn 2013-14 tók hann þátt í heilli þáttaröð á Stöð 2. Hann hefur [[talsetning|talsett]] mikinn fjölda teiknimynda og kvikmynda og má þar nefna ''[[Aladdín (teiknimynd)|Aladdín]]'', ''[[Konungur ljónanna|Konung ljónanna]]'', ''[[Múlan]]'', ''[[Rústaðu þessu Ralph]]'', ''[[Frosinn]]'', ''[[Brakúla]]'' og margar fleiri. Þó var það ef til vill eftirtektarverðast þegar hann talsetti alla teiknimyndaþættina um [[strumparnir|Strumpana]] einn síns liðs frá 1985.
Árið 2007 setti Laddi upp sýninguna ''Laddi 6-tugur'' í Borgarleikhúsinu til að fagna sextugsafmæli sínu. Í byrjun áttu bara að vera 4 sýningar en vegna mikillar aðsóknar varð sýningin ein vinsælasta grínsýning sem sett hefur verið upp á Íslandi. Sex árum var sýningin ''Laddi lengir lífið'' sett upp í Hörpu. Þar sló Laddi enn á nýja strengi, afhjúpaði sjálfan sig og fortíð sína og leyfði áhorfendum að skyggnast inn í sálarlíf mannsins sem hafði skemmt þeim svo vel í öll þessi ár.
== Fjölskylda ==
Laddi á fjóra syni: Martein Böðvar, Ívar Örn, Arnþór Ara og [[Þórhallur Þórhallsson|Þórhall]], sem vann keppnina [[Fyndnasti maður Íslands]] árið 2007.<ref>{{cite journal|url=https://timarit.is/page/2950099|journal=Dagblaðið Vísir|number=15|year=1997|title=Þórhallur Sigurðsson - Laddi|page=62}}</ref><ref>{{cite journal|journal=Morgunblaðið|url=https://timarit.is/page/4158304?iabr=on|number=96|year=2007|page=47|title=Þórhallur fyndnastur}}</ref>
== Verk ==
=== Hljómplötur ===
{| class="wikitable sortable"
!Ár
!Hljómplata
!Hljómsveit
!Útgefandi
|-
|'''1976'''
|''Látum sem ekkert C''
|[[Halli og Laddi]]
|[[Ýmir (útgáfa)|Ýmir]]
|-
|'''1976'''
|''Jólastjörnur''
|[[Gunnar Þórðarson]]
|Ýmir
|-
|'''1977'''
|''Fyrr má nú aldeilis fyrrvera''
|[[Halli og Laddi]]
|[[Hljómplötuútgáfan]]
|-
|'''1978'''
|''Hlúnkur er þetta''
|[[Halli og Laddi]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1978'''
|''Úr öskunni í eldinn''
|[[Brunaliðið]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1978'''
|''Með eld í hjarta''
|[[Brunaliðið]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1979'''
|''Burt með reykinn''
|[[Brunaliðið]]
|Hljómplötuútgáfan og [[Tóbaksvarnarráð]]
|-
|'''1979'''
|''Í góðu lagi''
|[[HLH flokkurinn]]
|Skífan
|-
|'''1979'''
|''Glámur og Skrámur í sjöunda himni''
|
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1980'''
|''Umhverfis jörðina á 45 mínútum''
|[[Halli og Laddi]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1981'''
|''Deió''
|
|Steinar
|-
|'''1981'''
|''Laddi - Stór pönkarinn''
|
|Steinar
|-
|'''1982'''
|''Hurðaskellir og Stúfur staðnir að verki''
|
|Steinar
|-
|'''1983'''
|''Á túr (eða þannig séð)
|
|Skífan
|-
|'''1983'''
|''Allt í lagi með það''
|
|Steinar
|-
|'''1984'''
|''Jól í góðu lagi''
|[[HLH flokkurinn]]
|Steinar
|-
|'''1984'''
|''Í rokkbuxum og strigaskóm''
|[[HLH flokkurinn]]
|Steinar
|-
|'''1985'''
|''Einn voða vitlaus''
|
|Steinar
|-
|'''1987'''
|''Ertu búin að vera svona lengi?''
|
|Steinar
|-
|'''1989'''
|''Heima er best''
|[[HLH flokkurinn]]
|Skífan
|-
|'''1989'''
|''Einu sinni voru Halli & Laddi''
|[[Halli og Laddi]]
|Skífan
|-
|'''1990'''
|''Of feit fyrir mig''
|
|Skífan
|-
|'''1990'''
|''Bestu vinir aðal''
|
|Steinar
|-
|'''1991'''
|''Jólaball með Dengsa og félögum''
|
|Skífan
|-
|'''1995'''
|''Halli og Laddi í Strumpalandi''
|[[Halli og Laddi]]
|Skífan
|-
|'''2002'''
|''Royi Roggers''
|[[Halli og Laddi]]
|Íslenskir tónar
|-
|'''2005'''
|''Brot af því besta: Halli og Laddi''
|[[Halli og Laddi]]
|Íslenskir tónar
|-
|'''2006'''
|''Hver er sinnar kæfu smiður''
|
|Íslenskir tónar
|-
|'''2007'''
|''Jóla hvað?''
|
|Íslenskir tónar
|-
|'''2010'''
|''Bland í poka''
|
|Sena
|-
|'''2022'''
|''Það er aldeilis''
|
|Alda Music
|-
|'''2023'''
|''Snjókorn falla''
|
|Alda Music
|-
|}
=== Kvikmyndir og sjónvarpsþættir ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Kvikmynd/Þáttur
!Hlutverk
!Athugasemdir og verðlaun
|-
|'''1976'''
|[[Áramótaskaup 1976|''Áramótaskaup 1976'']]
|Ýmsir
|
|-
|'''1977'''
|''[[Undir sama þaki]]''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
| rowspan="2" |'''1980'''
|''[[Veiðiferðin]]''
|
|
|-
|''[[Áramótaskaup 1980]]''
|
|
|-
|'''1981'''
|''[[Jón Oddur og Jón Bjarni]]''
|
|
|-
| rowspan="2" | '''1982'''
|''[[Þættir úr félagsheimili]]''
|Nýlistamaður
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Áramótaskaup 1982]]''
|Ýmsir
|
|-
|'''1983'''
|''Hver er...''
|Sveinn
|Sjónvarpsmynd
|-
| rowspan="3" |'''1984'''
|''[[Gullsandur]]''
|Hljómsveitarstjóri
|
|-
|''[[Bíódagar]]''
|
|
|-
|''[[Áramótaskaup 1984]]''
|Ýmsir
|
|-
| rowspan="3" |'''1985'''
|''[[Hvítir mávar]]''
|Karl
|
|-
|''[[Löggulíf]]''
|Hilmar vatnsveitumaður
|
|-
|[[Áramótaskaup 1985|''Áramótaskaup 1985'']]
|Ýmsir
|
|-
| rowspan="3" |'''1986'''
|''[[Stella í orlofi]]''
|Salomon
|
|-
|''[[Heilsubælið]]''
|Ýmsir
|Sjónvarpsþættir
|-
|[[Áramótaskaup 1986|''Áramótaskaup 1986'']]
|Ýmsir
|
|-
|'''1987'''
|''[[Spaugstofan (1987)|Spaug til einhvers]]''
|Ýmsir
|Sjónvarpsþættir
|-
| rowspan="2" |'''1989'''
|[[Kristnihald undir Jökli (kvikmynd)|''Kristnihald undir jökli'']]
|Jódínus Álfberg
|
|-
|[[Magnús (kvikmynd)|''Magnús'']]
|Thedór Ólafsson
|
|-
|'''1991'''
|''[[Áramótaskaup 1991]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''1992'''
|''[[Ingaló]]''
|Landsambandsmaður 2
|
|-
|[[Ævintýri á Norðurslóðum|''Ævintýri á Norðurslóðum'']]
|Hestakaupandi
|
|-
|[[Karlakórinn Hekla|''Karlakórinn Hekla'']]
|Jón
|
|-
|'''1994'''
|''[[Bíódagar]]''
|Valdi
|
|-
| rowspan="2" |'''1995'''
|''[[Áramótaskaup 1995]]''
|
|
|-
|[[Einkalíf (kvikmynd)|''Einkalíf'']]
|Sigurður aðstoðarvarðstjóri
|
|-
|'''1996'''
|''[[Áramótaskaup 1996]]''
|
|
|-
|'''1997'''
|''[[Fornbókabúðin]]''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
|'''1998'''
|''[[Áramótaskaup 1998]]''
|
|
|-
|'''1999'''
|''[[Áramótaskaup 1999]]''
|
|
|-
| rowspan="2" |'''2000'''
|[[Íslenski draumurinn|''Íslenski draumurinn'']]
|Búðareigandi
|
|-
|''[[Ikíngut]]''
|Þjónn sýslumanns
|
|-
|'''2001'''
|[[Regína (kvikmynd)|''Regína'']]
|Jordan
|
|-
| rowspan="2" |'''2002'''
|[[Litla lirfan ljóta|''Litla lirfan ljóta'']]
|Maríuhænan
|Stuttmynd
|-
|[[Stella í framboði|''Stella í framboði'']]
|Salomon
|
|-
|'''2003'''
|''[[Áramótaskaup 2003]]''
|
|
|-
|'''2004'''
|''[[Áramótaskaup 2004]]''
|
|
|-
| rowspan="2" | '''2005'''
|''[[Kallakaffi]]''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Áramótaskaup 2005]]''
|
|
|-
|'''2006'''
|''[[Áramótaskaup 2006]]''
|
|
|-
|'''2007'''
|''[[Áramótaskaup 2007]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2008'''
|''[[Stóra planið]]''
|
|
|-
|''Svartir englar''
|Geir
|Sjónvarpsþættir
|-
|''Einu sinni var...''
|Herra Frímax
|Stuttmynd
|-
| rowspan="2" |'''2009'''
|[[Jóhannes (kvikmynd)|''Jóhannes'']]
|Jóhannes
|
|-
|''[[Bjarnfreðarson]]''
|Skólastjóri
|
|-
| rowspan="2" | '''2010'''
|''[[Steindinn okkar]]''
|
|
|-
|''[[Hæ Gosi]]''
|Reynir
|Sjónvarpsþættir
|-
| rowspan="5" |'''2011'''
|''[[Rokland]]''
|Keli
|
|-
|''[[Okkar eigin Osló]]''
|Havel
|
|-
|''L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra''
|Kiddi
|
|-
|''[[Algjör Sveppi og töfraskápurinn]]''
|
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2011]]''
|
|
|-
|'''2012'''
|''[[Svartur á leik]]''
|Búðareigandi
|
|-
| rowspan="4" |'''2013'''
|''[[Ófeigur gengur aftur]]''
|Ófeigur
|
|-
|''[[The Secret Life of Walter Mitty]]''
|Togaraskipstjóri
|
|-
|''Fólkið í blokkinni''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Áramótaskaup 2013]]''
|
|
|-
|'''2013-'''
'''2014'''
|''[[Spaugstofan]]''
|Ýmis hlutverk
|
|-
| rowspan="2" |'''2014'''
|''[[Harrý og Heimir]]: Morð eru til alls fyrst''
|Símon
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2014]]''
|
|
|-
|'''2015'''
|''[[Áramótaskaup 2015]]''
|
|
|-
| rowspan="2" |'''2016'''
|''[[Borgarstjórinn]]''
|Gunnar endurskoðandi
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Spaugstofan]]''
|Ýmis hlutverk
|Þátturinn "''Andspyrnuhreyfingin''"
|-
|'''2018'''
|''Fullir vasar''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2019'''
|''Monsurnar''
|Sindri
|Sjónvarpsþættir
|-
|[[Agnes Joy|''Agnes Joy'']]
|Gestur 1
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2019]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2020'''
|''Jarðarförin mín''
|Benedikt
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Amma Hófí]]''
|Pétur
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2020]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2022'''
|''Brúðkaupið mitt''
|Benedikt
|Sjónvarpsþættir
|-
|''Vitjanir''
|Logi
|
|-
|''Gary Grayman''
|Skuggalega veran
|Stuttmynd
|-
| rowspan="2" |'''2023'''
|''Arfurinn minn''
|Benedikt
|
|-
|[[Áramótaskaup 2023|''Áramótaskaup 2023'']]
|Hann sjálfur
|
|}
=== Talsetning teiknimynda ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Kvikmynd
!Hlutverk
!Athugasemdir
|-
|'''1940'''
|''[[Dúmbó]]''
|Lest og aðrar raddir
|2001 talsetningu
|-
|'''1955'''
|[[Hefðarfrúin og umrenningurinn|''Hefðarfrúin og umrenningurinn'']]
|Bjór
|1997 talsetningu
|-
|'''1970'''
|''[[Hefðarkettirnir]]''
|Valdi og Svali
|2000 talsetningu
|-
|'''1986'''
|''Valhöll''
|Loki
|
|-
|'''1990'''
|''[[Fuglastríðið í Lumbruskógi]]''
|Skaði 2
|
|-
|'''1991'''
|''[[Rokna-Túli]]''
|Chanticleer
|
|-
| rowspan="2" |'''1992'''
|[[Aladdín (kvikmynd frá 1992)|''Aladdín'']]
|Andi
|
|-
|''Tommi og Jenni mála bæinn rauðan''
|Fjármundur
|
|-
|'''1993'''
|''Skógardýrið Húgó''
|???
|
|-
| rowspan="2" |'''1994'''
|''[[Þumalína]]''
|Jakamó / Rottur prestur
|
|-
|[[Konungur ljónanna|''Konungur ljónanna'']]
|Tímon
|
|-
|'''1995'''
|[[Jafar snýr aftur|''Jafar snýr aftur'']]
|Andi
|
|-
| rowspan="2" |'''1997'''
|[[Herkúles (kvikmynd frá 1997)|''Herkúles'']]
|Pínir og Hermes
|
|-
|[[Aladdín og konungur þjófanna|''Aladdín og konungur þjófanna'']]
|Andi
|
|-
| rowspan="5" |'''1998'''
|''The Swan Princess: Escape from Castle Mountain''
|Hrói Lávörður
|
|-
|[[Konungur ljónanna 2: Stolt Simba|''Konungur ljónanna 2: Stolt Simba'']]
|Tímon
|
|-
|''[[Pöddulíf]]''
|Kornelíus
|
|-
|''[[Múlan]]''
|Múshú
|
|-
|[[Óliver og félagar|''Óliver og félagar'']]
|Fagin
|
|-
| rowspan="2" |'''1999'''
|''Svanaprinsessan og töfrar konungsríkisins''
|Rogers
|
|-
|[[Leikfangasaga 2|''Leikfangasaga 2'']]
|Hvísli og Zurgur
|
|-
| rowspan="3" |'''2000'''
|''Hjálp! Ég er fiskur''
|Professor F.O. McKrill
|
|-
|''Titan A.E.''
|Gune
|
|-
|''[[102 dalmatíuhundar]]''
|Roger
|
|-
| rowspan="3" |'''2001'''
|''[[Shrek]]''
|Asni
|
|-
|''[[Atlantis: Týnda borgin]]''
|Fengur
|
|-
|''[[Mjallhvít og dvergarnir sjö (teiknimynd frá 1937)|Mjallhvít og dvergarnir sjö]]''
|Glámur
|
|-
| rowspan="2" |'''2002'''
|''[[Lilo og Stitch]]''
|Blikkdal
|
|-
|''[[Gullplánetan]]''
|B.E.N.
|
|-
| rowspan="4" |'''2003'''
|''[[Leitin að Nemo]]''
|Goggi
|
|-
|''Sinbað''
|Rotta
|
|-
|''Gríslingur – Stórmynd''
|Tumi Tígur
|
|-
|''Kötturinn með höttinn''
|
|
|-
| rowspan="6" |'''2004'''
|[[Björn bróðir|''Björn bróðir'']]
|Rutti
|
|-
|[[Shrek 2|''Shrek 2'']]
|Asni
|
|-
|[[Múlan 2|''Múlan 2'']]
|Múshjú
|
|-
|''Hákarlasaga''
|Bernie
|
|-
|[[Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata|''Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata'']]
|Tímon
|
|-
|''[[Gauragangur í sveitinni]]''
|Lukku-Skanki
|
|-
| rowspan="4" |'''2005'''
|[[Lilo og Stitch 2 : Stitch fær skammhlaup|''Lilo og Stitch 2: Stitch fær skammhlaup'']]
|Pilikdal
|
|-
|''Valíant''
|Lofty
|
|-
|''[[Robots|Vélmenni]]''
|Fender
|
|-
|''[[Madagaskar (teiknimynd)|Madagaskar]]''
|Júlli Kóngur
|
|-
| rowspan="7" |'''2006'''
|''[[Open Season|Skógarstríð]]''
|Herra Weenie
|
|-
|''[[Over the Hedge|Yfir vogunina]]''
|Tígrisdýr
|
|-
|''Bæjarhlaðið''
|Fredi
|
|-
|''Leroy og Stitch''
|Blikkdal
|
|-
|[[Björn bróðir 2|''Björn bróðir 2'']]
|Rutti
|
|-
|''[[Bílar]]''
|Krókur
|
|-
|''Maurahrellirinn''
|Fly
|
|-
| rowspan="5" |'''2007'''
|[[Shrek the Third|''Shrek hinn þriðji'']]
|Asni
|
|-
|[[Öskubuska 3: Hvað ef skórinn passar ekki ?|''Öskubuska 3: Hvað ef skórinn passar ekki?'']]
|Prestur
|
|-
|''Býflugumyndin''
|Elk
|
|-
|''Shrek-um Hús''
|Asni
|
|-
|''[[Surf's Up (kvikmynd)|Brettin upp]]''
|Mikey Abromowitz
|
|-
| rowspan="4" |'''2008'''
|''Horton''
|Hvervar bæjarstjóri
|
|-
|''Igor''
|Scamper
|
|-
|''Madagaskar 2''
|Júlli Kóngur
|
|-
|''[[Open Season 2|Skógarstríð 2]]''
|Herra Weenie
|
|-
| rowspan="2" |'''2009'''
|[[Prinsessan og froskurinn|''Prinsessan og froskurinn'']]
|Ray
|
|-
|''Merry Madagaskar''
|Júlli Kóngur
|
|-
| rowspan="3" |'''2010'''
|''[[Open Season 3|Skógarstríð 3]]''
|Herra Weenie
|
|-
|''[[Shrek: Sæll alla daga]]''
|Asni
|
|-
|[[Leikfangasaga 3|''Leikfangasaga 3'']]
|Rosi
|
|-
| rowspan="4" |'''2011'''
|[[Bílar 2|''Bílar 2'']]
|Krókur
|
|-
|''Rango''
|Ambrose
|
|-
|''[[Bangsímon (kvikmynd)|Bangsímon]]''
|Tumi Tígur
|
|-
|[[Stígvélaði kötturinn (kvikmynd 2011)|''Stígvélaði kötturinn'']]
|Fangi
|
|-
| rowspan="2" |'''2012'''
|''Madagaskar 3''
|Júlli Kóngur
|
|-
|''[[Rústaðu þessu Ralph]]''
|Nammikóngur
|
|-
|'''2013'''
|''[[Frosinn]]''
|Hertoginn af Mararbæ
|
|-
|'''2014'''
|''Mörgæsirnar af Madagascar''
|Júlli Kóngur
|
|-
|'''2015'''
|''Loksins heim''
|Smek
|
|-
| rowspan="4" |'''2016'''
|''[[Vaiana]]''
|Eyjabúi #3
|
|-
|[[Tröll (kvikmynd)|''Tröll'']]
|Ögn og Bubbli
|
|-
|''[[Zootropolis]]''
|Hertogi af Weaselton
|
|-
|''Ísöld: Ævintýrið mikla''
|Teddi
|
|-
| rowspan="3" |'''2017'''
|''[[Coco]]''
|Tío Óscar / Tío Felipe
|
|-
|''[[Aulinn ég 3]]''
|Clive
|
|-
|[[Bílar 3|''Bílar 3'']]
|Krókur
|
|-
| rowspan="5" |'''2018'''
|''Ralf Rústar Internetinu''
|Nammikóngur
|
|-
|''Steinaldarmaðurinn''
|Lord Nooth
|
|-
|''[[Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið]]''
|Van Helsing
|
|-
|''[[Smáfótur]]''
|Dorgle
|
|-
|[[Hin ótrúlegu 2|''Hin ótrúlegu 2'']]
|Auka rödd
|
|-
|'''2019'''
|[[Frosinn 2|''Frosinn 2'']]
|Hertoginn af Mararbæ
|
|-
|'''2022'''
|''[[Stígvélaði kötturinn 2: Hinsta óskin|Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta Óskin]]''
|Krikket
|
|-
| rowspan="2" |'''2023'''
|''Super Mario Bros. bíómyndin''
|Cranky Kong
|
|-
|''Ruby Gillman: Táningssæskrímslið''
|Brill
|
|-
|'''2024'''
|''[[Vaiana 2]]''
|Kele
|
|}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
==Tenglar==
* {{imdb nafn|0480486}}
[[Flokkur:Íslenskir leikarar]]
[[Flokkur:Íslenskir skemmtikraftar]]
{{f|1947}}
[[Flokkur:Handhafar Hinnar íslensku fálkaorðu]]
f9d948jhutya6bzu9ice21y5gxf5yx8
1923061
1923059
2025-07-10T12:56:20Z
Akigka
183
/* Talsetning teiknimynda */
1923061
wikitext
text/x-wiki
{{Leikari
| nafn = Laddi
| mynd =
| myndastærð =
| myndalýsing =
| fæðingarnafn = Þórhallur Sigurðsson
| fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1947|1|20}}
| fæðingarstaður = {{ISL}} [[Hafnarfjörður]], [[Ísland]]
| dauðadagur =
| dauðastaður =
| önnurnöfn = Laddi
| virkur = 1970 - nú
| maki =
| félagi =
| börn = Marteinn<br />Ívar<br />Arnþór<br />[[Þórhallur Þórhallsson|Þórhallur]]
| foreldrar =
| heimili =
| vefsíða =
| helstuhlutverk = Doktor Saxi í ''[[Heilsubælið]]'' (1986); Salómon í ''[[Stella í orlofi]]'' (1986) og ''[[Stella í framboði]]'' (2002); Theódór Ólafsson í ''[[Magnús (kvikmynd)|Magnús]]'' (1989)
| edduverðlaun =
}}
'''Þórhallur Sigurðsson''' (f. 20. janúar 1947), best þekktur sem '''Laddi''', er [[Ísland|íslenskur]] [[leikari]], [[söngvari]], [[lagahöfundur]] og [[skemmtikraftur]]. Hann hefur gefið út plötur, leikið í kvikmyndum og tekið þátt í miklum fjölda skemmtiþátta sem handritshöfundur og leikari, t.d ''[[Heilsubælið|Heilsubælinu]]'', ''[[Imbakassinn|Imbakassanum]]'' og ''[[Spaugstofan|Spaugstofunni]]''. Einnig hefur hann leikið í mörgum ''[[áramótaskaup|Áramótaskaupum]]'' og tekið þátt í að semja þau. Hann hefur skapað fjöldann allan af persónum fyrir dagskrárgerð í [[Sjónvarpið|Sjónvarpinu]] og á [[Stöð 2]], eins og Þórð húsvörð (''[[Stundin okkar]]''), Eirík Fjalar (''[[Áramótaskaup 1980]]''), Saxa lækni (''Heilsubælið''), Skúla rafvirkja (''[[Allt í ganni]]''), Magnús bónda (''Spaugstofan''), Ho Si Mattana, Elsu Lund (''[[Á tali hjá Hemma Gunn]]''), Martein Mosdal, Dengsa hafnfirðing, Jón spæjó, Skrám, og svo framvegis. Kvikmyndir sem hann hefur leikið í eru meðal annars ''[[Stella í orlofi]]'', ''[[Stella í framboði]]'', ''[[Magnús (kvikmynd)|Magnús]]'', ''[[Regína (kvikmynd)|Regína]]'', ''[[Íslenski draumurinn]]'', ''[[Jóhannes (kvikmynd)|Jóhannes]]'', ''[[Ófeigur gengur aftur]]'' og fleiri. Hann hefur líka starfað mikið í leikhúsi, en frægustu hlutverk hans á þeim vettvangi eru líklega Fagin í ''[[Óliver Twist]]'' og tannlæknirinn í ''[[Litla hryllingsbúðin (söngleikur)|Litlu hryllingsbúðinni]]''.
== Ferill ==
Laddi var í tvíeykinu [[Halli og Laddi|Halla og Ladda]] ásamt bróður sínum Haraldi Sigurðssyni. Þeir bræður nutu gríðarlegra vinsælda á áttunda áratug tuttugustu aldar, þóttu ómissandi í skemmtiþáttum í sjónvarpi og gáfu út nokkrar hljómplötur með tónlist og gamanmálum. Þekktasta plata þeirra er líklega ''[[Látum sem ekkert C]]'', sem þeir gerðu ásamt [[Gísli Rúnar Jónsson|Gísla Rúnari Jónssyni]] árið 1976.
Laddi hóf tónlistarferil sinn sem trommari í hljómsveitinni [[Faxar|Föxum]]. Hann hefur samið fjölda laga og mörg þeirra hafa náð miklum vinsældum, til dæmis „Sandalar“, „Austurstræti“ og „Búkolla“, en útgefin lög hans og textar skipta tugum. Hann starfaði um tíma með hljómsveitunum [[Brunaliðið|Brunaliðinu]] og [[HLH-flokkurinn|HLH-flokknum]], en mest af tónlistarefni hans hefur komið út á sólóplötum eins og ''Einn voða vitlaus'' og ''Deió'', auk þess sem það er að finna á fjölmörgum safnplötum.
Á níunda áratugnum stofnuðu Halli og Laddi HLH-flokkinn ásamt [[Björgvin Halldórsson|Björgvini Halldórssyni]]. Hljómsveitin stældi útlit og tónlistarstíl rokktímans á 6. áratugnum og átti nokkra sívinsæla smelli eins og „Riddari götunnar“, „Seðill“ og „Í útvarpinu heyrði lag“.
Laddi tók þátt í stofnun Spaugstofunnar 1985 og starfaði með þeim hóp fyrstu árin. Hann skaut líka upp kollinum í seinni þáttum Spaugstofunnar, oftast sem gestaleikari, en veturinn 2013-14 tók hann þátt í heilli þáttaröð á Stöð 2. Hann hefur [[talsetning|talsett]] mikinn fjölda teiknimynda og kvikmynda og má þar nefna ''[[Aladdín (teiknimynd)|Aladdín]]'', ''[[Konungur ljónanna|Konung ljónanna]]'', ''[[Múlan]]'', ''[[Rústaðu þessu Ralph]]'', ''[[Frosinn]]'', ''[[Brakúla]]'' og margar fleiri. Þó var það ef til vill eftirtektarverðast þegar hann talsetti alla teiknimyndaþættina um [[strumparnir|Strumpana]] einn síns liðs frá 1985.
Árið 2007 setti Laddi upp sýninguna ''Laddi 6-tugur'' í Borgarleikhúsinu til að fagna sextugsafmæli sínu. Í byrjun áttu bara að vera 4 sýningar en vegna mikillar aðsóknar varð sýningin ein vinsælasta grínsýning sem sett hefur verið upp á Íslandi. Sex árum var sýningin ''Laddi lengir lífið'' sett upp í Hörpu. Þar sló Laddi enn á nýja strengi, afhjúpaði sjálfan sig og fortíð sína og leyfði áhorfendum að skyggnast inn í sálarlíf mannsins sem hafði skemmt þeim svo vel í öll þessi ár.
== Fjölskylda ==
Laddi á fjóra syni: Martein Böðvar, Ívar Örn, Arnþór Ara og [[Þórhallur Þórhallsson|Þórhall]], sem vann keppnina [[Fyndnasti maður Íslands]] árið 2007.<ref>{{cite journal|url=https://timarit.is/page/2950099|journal=Dagblaðið Vísir|number=15|year=1997|title=Þórhallur Sigurðsson - Laddi|page=62}}</ref><ref>{{cite journal|journal=Morgunblaðið|url=https://timarit.is/page/4158304?iabr=on|number=96|year=2007|page=47|title=Þórhallur fyndnastur}}</ref>
== Verk ==
=== Hljómplötur ===
{| class="wikitable sortable"
!Ár
!Hljómplata
!Hljómsveit
!Útgefandi
|-
|'''1976'''
|''Látum sem ekkert C''
|[[Halli og Laddi]]
|[[Ýmir (útgáfa)|Ýmir]]
|-
|'''1976'''
|''Jólastjörnur''
|[[Gunnar Þórðarson]]
|Ýmir
|-
|'''1977'''
|''Fyrr má nú aldeilis fyrrvera''
|[[Halli og Laddi]]
|[[Hljómplötuútgáfan]]
|-
|'''1978'''
|''Hlúnkur er þetta''
|[[Halli og Laddi]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1978'''
|''Úr öskunni í eldinn''
|[[Brunaliðið]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1978'''
|''Með eld í hjarta''
|[[Brunaliðið]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1979'''
|''Burt með reykinn''
|[[Brunaliðið]]
|Hljómplötuútgáfan og [[Tóbaksvarnarráð]]
|-
|'''1979'''
|''Í góðu lagi''
|[[HLH flokkurinn]]
|Skífan
|-
|'''1979'''
|''Glámur og Skrámur í sjöunda himni''
|
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1980'''
|''Umhverfis jörðina á 45 mínútum''
|[[Halli og Laddi]]
|Hljómplötuútgáfan
|-
|'''1981'''
|''Deió''
|
|Steinar
|-
|'''1981'''
|''Laddi - Stór pönkarinn''
|
|Steinar
|-
|'''1982'''
|''Hurðaskellir og Stúfur staðnir að verki''
|
|Steinar
|-
|'''1983'''
|''Á túr (eða þannig séð)
|
|Skífan
|-
|'''1983'''
|''Allt í lagi með það''
|
|Steinar
|-
|'''1984'''
|''Jól í góðu lagi''
|[[HLH flokkurinn]]
|Steinar
|-
|'''1984'''
|''Í rokkbuxum og strigaskóm''
|[[HLH flokkurinn]]
|Steinar
|-
|'''1985'''
|''Einn voða vitlaus''
|
|Steinar
|-
|'''1987'''
|''Ertu búin að vera svona lengi?''
|
|Steinar
|-
|'''1989'''
|''Heima er best''
|[[HLH flokkurinn]]
|Skífan
|-
|'''1989'''
|''Einu sinni voru Halli & Laddi''
|[[Halli og Laddi]]
|Skífan
|-
|'''1990'''
|''Of feit fyrir mig''
|
|Skífan
|-
|'''1990'''
|''Bestu vinir aðal''
|
|Steinar
|-
|'''1991'''
|''Jólaball með Dengsa og félögum''
|
|Skífan
|-
|'''1995'''
|''Halli og Laddi í Strumpalandi''
|[[Halli og Laddi]]
|Skífan
|-
|'''2002'''
|''Royi Roggers''
|[[Halli og Laddi]]
|Íslenskir tónar
|-
|'''2005'''
|''Brot af því besta: Halli og Laddi''
|[[Halli og Laddi]]
|Íslenskir tónar
|-
|'''2006'''
|''Hver er sinnar kæfu smiður''
|
|Íslenskir tónar
|-
|'''2007'''
|''Jóla hvað?''
|
|Íslenskir tónar
|-
|'''2010'''
|''Bland í poka''
|
|Sena
|-
|'''2022'''
|''Það er aldeilis''
|
|Alda Music
|-
|'''2023'''
|''Snjókorn falla''
|
|Alda Music
|-
|}
=== Kvikmyndir og sjónvarpsþættir ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Kvikmynd/Þáttur
!Hlutverk
!Athugasemdir og verðlaun
|-
|'''1976'''
|[[Áramótaskaup 1976|''Áramótaskaup 1976'']]
|Ýmsir
|
|-
|'''1977'''
|''[[Undir sama þaki]]''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
| rowspan="2" |'''1980'''
|''[[Veiðiferðin]]''
|
|
|-
|''[[Áramótaskaup 1980]]''
|
|
|-
|'''1981'''
|''[[Jón Oddur og Jón Bjarni]]''
|
|
|-
| rowspan="2" | '''1982'''
|''[[Þættir úr félagsheimili]]''
|Nýlistamaður
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Áramótaskaup 1982]]''
|Ýmsir
|
|-
|'''1983'''
|''Hver er...''
|Sveinn
|Sjónvarpsmynd
|-
| rowspan="3" |'''1984'''
|''[[Gullsandur]]''
|Hljómsveitarstjóri
|
|-
|''[[Bíódagar]]''
|
|
|-
|''[[Áramótaskaup 1984]]''
|Ýmsir
|
|-
| rowspan="3" |'''1985'''
|''[[Hvítir mávar]]''
|Karl
|
|-
|''[[Löggulíf]]''
|Hilmar vatnsveitumaður
|
|-
|[[Áramótaskaup 1985|''Áramótaskaup 1985'']]
|Ýmsir
|
|-
| rowspan="3" |'''1986'''
|''[[Stella í orlofi]]''
|Salomon
|
|-
|''[[Heilsubælið]]''
|Ýmsir
|Sjónvarpsþættir
|-
|[[Áramótaskaup 1986|''Áramótaskaup 1986'']]
|Ýmsir
|
|-
|'''1987'''
|''[[Spaugstofan (1987)|Spaug til einhvers]]''
|Ýmsir
|Sjónvarpsþættir
|-
| rowspan="2" |'''1989'''
|[[Kristnihald undir Jökli (kvikmynd)|''Kristnihald undir jökli'']]
|Jódínus Álfberg
|
|-
|[[Magnús (kvikmynd)|''Magnús'']]
|Thedór Ólafsson
|
|-
|'''1991'''
|''[[Áramótaskaup 1991]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''1992'''
|''[[Ingaló]]''
|Landsambandsmaður 2
|
|-
|[[Ævintýri á Norðurslóðum|''Ævintýri á Norðurslóðum'']]
|Hestakaupandi
|
|-
|[[Karlakórinn Hekla|''Karlakórinn Hekla'']]
|Jón
|
|-
|'''1994'''
|''[[Bíódagar]]''
|Valdi
|
|-
| rowspan="2" |'''1995'''
|''[[Áramótaskaup 1995]]''
|
|
|-
|[[Einkalíf (kvikmynd)|''Einkalíf'']]
|Sigurður aðstoðarvarðstjóri
|
|-
|'''1996'''
|''[[Áramótaskaup 1996]]''
|
|
|-
|'''1997'''
|''[[Fornbókabúðin]]''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
|'''1998'''
|''[[Áramótaskaup 1998]]''
|
|
|-
|'''1999'''
|''[[Áramótaskaup 1999]]''
|
|
|-
| rowspan="2" |'''2000'''
|[[Íslenski draumurinn|''Íslenski draumurinn'']]
|Búðareigandi
|
|-
|''[[Ikíngut]]''
|Þjónn sýslumanns
|
|-
|'''2001'''
|[[Regína (kvikmynd)|''Regína'']]
|Jordan
|
|-
| rowspan="2" |'''2002'''
|[[Litla lirfan ljóta|''Litla lirfan ljóta'']]
|Maríuhænan
|Stuttmynd
|-
|[[Stella í framboði|''Stella í framboði'']]
|Salomon
|
|-
|'''2003'''
|''[[Áramótaskaup 2003]]''
|
|
|-
|'''2004'''
|''[[Áramótaskaup 2004]]''
|
|
|-
| rowspan="2" | '''2005'''
|''[[Kallakaffi]]''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Áramótaskaup 2005]]''
|
|
|-
|'''2006'''
|''[[Áramótaskaup 2006]]''
|
|
|-
|'''2007'''
|''[[Áramótaskaup 2007]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2008'''
|''[[Stóra planið]]''
|
|
|-
|''Svartir englar''
|Geir
|Sjónvarpsþættir
|-
|''Einu sinni var...''
|Herra Frímax
|Stuttmynd
|-
| rowspan="2" |'''2009'''
|[[Jóhannes (kvikmynd)|''Jóhannes'']]
|Jóhannes
|
|-
|''[[Bjarnfreðarson]]''
|Skólastjóri
|
|-
| rowspan="2" | '''2010'''
|''[[Steindinn okkar]]''
|
|
|-
|''[[Hæ Gosi]]''
|Reynir
|Sjónvarpsþættir
|-
| rowspan="5" |'''2011'''
|''[[Rokland]]''
|Keli
|
|-
|''[[Okkar eigin Osló]]''
|Havel
|
|-
|''L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra''
|Kiddi
|
|-
|''[[Algjör Sveppi og töfraskápurinn]]''
|
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2011]]''
|
|
|-
|'''2012'''
|''[[Svartur á leik]]''
|Búðareigandi
|
|-
| rowspan="4" |'''2013'''
|''[[Ófeigur gengur aftur]]''
|Ófeigur
|
|-
|''[[The Secret Life of Walter Mitty]]''
|Togaraskipstjóri
|
|-
|''Fólkið í blokkinni''
|
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Áramótaskaup 2013]]''
|
|
|-
|'''2013-'''
'''2014'''
|''[[Spaugstofan]]''
|Ýmis hlutverk
|
|-
| rowspan="2" |'''2014'''
|''[[Harrý og Heimir]]: Morð eru til alls fyrst''
|Símon
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2014]]''
|
|
|-
|'''2015'''
|''[[Áramótaskaup 2015]]''
|
|
|-
| rowspan="2" |'''2016'''
|''[[Borgarstjórinn]]''
|Gunnar endurskoðandi
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Spaugstofan]]''
|Ýmis hlutverk
|Þátturinn "''Andspyrnuhreyfingin''"
|-
|'''2018'''
|''Fullir vasar''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2019'''
|''Monsurnar''
|Sindri
|Sjónvarpsþættir
|-
|[[Agnes Joy|''Agnes Joy'']]
|Gestur 1
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2019]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2020'''
|''Jarðarförin mín''
|Benedikt
|Sjónvarpsþættir
|-
|''[[Amma Hófí]]''
|Pétur
|
|-
|''[[Áramótaskaup 2020]]''
|
|
|-
| rowspan="3" |'''2022'''
|''Brúðkaupið mitt''
|Benedikt
|Sjónvarpsþættir
|-
|''Vitjanir''
|Logi
|
|-
|''Gary Grayman''
|Skuggalega veran
|Stuttmynd
|-
| rowspan="2" |'''2023'''
|''Arfurinn minn''
|Benedikt
|
|-
|[[Áramótaskaup 2023|''Áramótaskaup 2023'']]
|Hann sjálfur
|
|}
=== Talsetning teiknimynda ===
{| class="wikitable"
!Ár
!Kvikmynd
!Hlutverk
!Athugasemdir
|-
|'''1940'''
|''[[Dúmbó]]''
|Lest og aðrar raddir
|2001 talsetningu
|-
|'''1955'''
|[[Hefðarfrúin og umrenningurinn|''Hefðarfrúin og umrenningurinn'']]
|Bjór
|1997 talsetningu
|-
|'''1970'''
|''[[Hefðarkettirnir]]''
|Valdi og Svali
|2000 talsetningu
|-
|'''1986'''
|''Valhöll''
|Loki
|
|-
|'''1990'''
|''[[Fuglastríðið í Lumbruskógi]]''
|Skaði 2
|
|-
|'''1991'''
|''[[Rokna-Túli]]''
|Chanticleer
|
|-
| rowspan="2" |'''1992'''
|[[Aladdín (kvikmynd frá 1992)|''Aladdín'']]
|Andi
|
|-
|''Tommi og Jenni mála bæinn rauðan''
|Fjármundur
|
|-
|'''1993'''
|''Skógardýrið Húgó''
|???
|
|-
| rowspan="2" |'''1994'''
|''[[Þumalína]]''
|Jakamó / Rottur prestur
|
|-
|[[Konungur ljónanna|''Konungur ljónanna'']]
|Tímon
|
|-
|'''1995'''
|[[Jafar snýr aftur|''Jafar snýr aftur'']]
|Andi
|
|-
| rowspan="2" |'''1997'''
|[[Herkúles (kvikmynd frá 1997)|''Herkúles'']]
|Pínir og Hermes
|
|-
|[[Aladdín og konungur þjófanna|''Aladdín og konungur þjófanna'']]
|Andi
|
|-
| rowspan="5" |'''1998'''
|''The Swan Princess: Escape from Castle Mountain''
|Hrói Lávörður
|
|-
|[[Konungur ljónanna 2: Stolt Simba|''Konungur ljónanna 2: Stolt Simba'']]
|Tímon
|
|-
|''[[Pöddulíf]]''
|Kornelíus
|
|-
|''[[Múlan]]''
|Múshú
|
|-
|[[Óliver og félagar|''Óliver og félagar'']]
|Fagin
|
|-
| rowspan="2" |'''1999'''
|''Svanaprinsessan og töfrar konungsríkisins''
|Rogers
|
|-
|[[Leikfangasaga 2|''Leikfangasaga 2'']]
|Hvísli og Zurgur
|
|-
| rowspan="3" |'''2000'''
|''Hjálp! Ég er fiskur''
|Professor F.O. McKrill
|
|-
|''Titan A.E.''
|Gune
|
|-
|''[[102 dalmatíuhundar]]''
|Roger
|
|-
| rowspan="3" |'''2001'''
|''[[Shrek]]''
|Asni
|
|-
|''[[Atlantis: Týnda borgin]]''
|Fengur
|
|-
|''[[Mjallhvít og dvergarnir sjö (teiknimynd frá 1937)|Mjallhvít og dvergarnir sjö]]''
|Glámur
|
|-
| rowspan="2" |'''2002'''
|''[[Lilo og Stitch]]''
|Blikkdal
|
|-
|''[[Gullplánetan]]''
|B.E.N.
|
|-
| rowspan="4" |'''2003'''
|''[[Leitin að Nemo]]''
|Goggi
|
|-
|''Sinbað''
|Rotta
|
|-
|''Gríslingur – Stórmynd''
|Tumi Tígur
|
|-
|''Kötturinn með höttinn''
|
|
|-
| rowspan="6" |'''2004'''
|[[Björn bróðir|''Björn bróðir'']]
|Rutti
|
|-
|[[Shrek 2|''Shrek 2'']]
|Asni
|
|-
|[[Múlan 2|''Múlan 2'']]
|Múshjú
|
|-
|''Hákarlasaga''
|Bernie
|
|-
|[[Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata|''Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata'']]
|Tímon
|
|-
|''[[Gauragangur í sveitinni]]''
|Lukku-Skanki
|
|-
| rowspan="4" |'''2005'''
|[[Lilo og Stitch 2 : Stitch fær skammhlaup|''Lilo og Stitch 2: Stitch fær skammhlaup'']]
|Pilikdal
|
|-
|''Valíant''
|Lofty
|
|-
|''[[Robots|Vélmenni]]''
|Fender
|
|-
|''[[Madagaskar (teiknimynd)|Madagaskar]]''
|Júlli Kóngur
|
|-
| rowspan="7" |'''2006'''
|''[[Open Season|Skógarstríð]]''
|Herra Weenie
|
|-
|''[[Over the Hedge]]''
|Tígrisdýr
|
|-
|''Bæjarhlaðið''
|Fredi
|
|-
|''Leroy og Stitch''
|Blikkdal
|
|-
|[[Björn bróðir 2|''Björn bróðir 2'']]
|Rutti
|
|-
|''[[Bílar]]''
|Krókur
|
|-
|''Maurahrellirinn''
|Fly
|
|-
| rowspan="5" |'''2007'''
|[[Shrek the Third|''Shrek hinn þriðji'']]
|Asni
|
|-
|[[Öskubuska 3: Hvað ef skórinn passar ekki ?|''Öskubuska 3: Hvað ef skórinn passar ekki?'']]
|Prestur
|
|-
|''Býflugumyndin''
|Elk
|
|-
|''Shrek-um Hús''
|Asni
|
|-
|''[[Surf's Up (kvikmynd)|Brettin upp]]''
|Mikey Abromowitz
|
|-
| rowspan="4" |'''2008'''
|''Horton''
|Hvervar bæjarstjóri
|
|-
|''Igor''
|Scamper
|
|-
|''Madagaskar 2''
|Júlli Kóngur
|
|-
|''[[Open Season 2|Skógarstríð 2]]''
|Herra Weenie
|
|-
| rowspan="2" |'''2009'''
|[[Prinsessan og froskurinn|''Prinsessan og froskurinn'']]
|Ray
|
|-
|''Merry Madagaskar''
|Júlli Kóngur
|
|-
| rowspan="3" |'''2010'''
|''[[Open Season 3|Skógarstríð 3]]''
|Herra Weenie
|
|-
|''[[Shrek: Sæll alla daga]]''
|Asni
|
|-
|[[Leikfangasaga 3|''Leikfangasaga 3'']]
|Rosi
|
|-
| rowspan="4" |'''2011'''
|[[Bílar 2|''Bílar 2'']]
|Krókur
|
|-
|''Rango''
|Ambrose
|
|-
|''[[Bangsímon (kvikmynd)|Bangsímon]]''
|Tumi Tígur
|
|-
|[[Stígvélaði kötturinn (kvikmynd 2011)|''Stígvélaði kötturinn'']]
|Fangi
|
|-
| rowspan="2" |'''2012'''
|''Madagaskar 3''
|Júlli Kóngur
|
|-
|''[[Rústaðu þessu Ralph]]''
|Nammikóngur
|
|-
|'''2013'''
|''[[Frosinn]]''
|Hertoginn af Mararbæ
|
|-
|'''2014'''
|''Mörgæsirnar af Madagascar''
|Júlli Kóngur
|
|-
|'''2015'''
|''Loksins heim''
|Smek
|
|-
| rowspan="4" |'''2016'''
|''[[Vaiana]]''
|Eyjabúi #3
|
|-
|[[Tröll (kvikmynd)|''Tröll'']]
|Ögn og Bubbli
|
|-
|''[[Zootropolis]]''
|Hertogi af Weaselton
|
|-
|''Ísöld: Ævintýrið mikla''
|Teddi
|
|-
| rowspan="3" |'''2017'''
|''[[Coco]]''
|Tío Óscar / Tío Felipe
|
|-
|''[[Aulinn ég 3]]''
|Clive
|
|-
|[[Bílar 3|''Bílar 3'']]
|Krókur
|
|-
| rowspan="5" |'''2018'''
|''Ralf Rústar Internetinu''
|Nammikóngur
|
|-
|''Steinaldarmaðurinn''
|Lord Nooth
|
|-
|''[[Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið]]''
|Van Helsing
|
|-
|''[[Smáfótur]]''
|Dorgle
|
|-
|[[Hin ótrúlegu 2|''Hin ótrúlegu 2'']]
|Auka rödd
|
|-
|'''2019'''
|[[Frosinn 2|''Frosinn 2'']]
|Hertoginn af Mararbæ
|
|-
|'''2022'''
|''[[Stígvélaði kötturinn 2: Hinsta óskin|Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta Óskin]]''
|Krikket
|
|-
| rowspan="2" |'''2023'''
|''Super Mario Bros. bíómyndin''
|Cranky Kong
|
|-
|''Ruby Gillman: Táningssæskrímslið''
|Brill
|
|-
|'''2024'''
|''[[Vaiana 2]]''
|Kele
|
|}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
==Tenglar==
* {{imdb nafn|0480486}}
[[Flokkur:Íslenskir leikarar]]
[[Flokkur:Íslenskir skemmtikraftar]]
{{f|1947}}
[[Flokkur:Handhafar Hinnar íslensku fálkaorðu]]
8zslccii4m7hnegmmldx4fbto0cpaf1
List
0
32744
1923065
1916586
2025-07-10T15:00:57Z
Akigka
183
/* Saga */
1923065
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Bianlian.JPG|thumb|Leikari í [[Bian Lian]]-óperu í Kína.]]
'''List''' eru verk manna, þar sem [[sköpun]]argáfan fær lausan tauminn og [[mynd]]ir, [[tónverk]], [[stytta|styttur]] eða aðrir hlutir eru búnir til, í þeim megintilgangi að varpa ljósi á [[fegurð]] og mikilfengleika [[heimurinn|heimsins]], að tjá tilfinningar eða skilning listamannsins, eða til að aðrir fái notið [[listaverk]]sins. Orðið list getur einnig átt við um afrakstur slíkrar sköpunar.
Erfitt er að skilgreina list á altækan hátt, þótt margir hafi sterkar skoðanir á því hvað er list og hvað ekki. Ótal mælikvarðar eru til um það hvaða skilyrði hlutur eða verknaður þarf að uppfylla til að teljast list.<ref>{{Vísindavefurinn|73703|Hvernig er hægt að útskýra hvað list er?}}</ref> Sumir telja að list sé það sem eykur skilning okkar á umheiminum umfram einfaldan [[hlutlægni|hlutlægan]] skilning. Oft er talað um að verknaður sé list ef afraksturinn er [[fagurfræði]]legur.<ref>{{cite book|editor=Evelyn Hatcher|title=Art as Culture: An Introduction to the Anthropology of Art|year=1999|publisher=Praeger}}</ref> Samkvæmt þessari skilgreiningu hefur list fylgt mannkyninu frá örófi alda, eins og [[hellamálverk]] sýna.
En þótt hægt sé að skilgreina list á mjög víðtækan máta eru margir sem vilja undanskilja ýmsa iðju sem þó miðar að fagurfræðilegum afrakstri, svo sem [[handverk]] og [[iðnhönnun]]. Samkvæmt þessari skilgreiningu, sem er nýrri af nálinni, er orðið list lítið meira en stytting á hugtakinu „sköpunarlist“ eða „[[hámenning]]arleg list“. Með öðrum orðum er mest áhersla lögð á nýnæmi listarinnar og að listamaðurinn ögri áhorfandanum, svo upplifun listarinnar verður virkur atburður, frekar en að listin sé í bakgrunni og geri umhverfið fallegra. Til dæmis geta handprjónuð föt sem unnin eru samkvæmt uppskrift aldrei orðið list í þessum skilningi orðsins, sama hversu vel þau eru unnin.
Til viðbótar við nýnæmið er stundum gerð krafa um að list sé unnin í göfugum tilgangi. Dæmi um það er þegar tónverk eða kvikmyndir sem framleiddar eru í þeim megintilgangi að afla tekna fyrir framleiðandann eru undanskilin frá skilgreiningunni á list, og kölluð [[iðnaður]] (sbr. kvikmyndaiðnaður og tónlistariðnaður).
Þegar list er skilgreind á þröngan máta, líkt og rætt er um hér að ofan, er sjaldgæft að menn séu sammála um hvað er list og hvað ekki. Því hafa ýmsir haldið því fram að slíkar skilgreiningar hafi meira að gera með smekk heldur en hlutlæga aðgreiningu.
== Saga ==
[[Mynd:Floete_Schwanenknochen_Geissenkloesterle_Blaubeuren.jpg|thumb|right|Beinflautan frá Geissenklösterle.]]
{{aðalgrein|Listasaga|Bókmenntasaga|Leiklistarsaga|Tónlistarsaga}}
Deilt er um það hver elstu ummerki um listræna sköpun gætu verið. Ýmsar fornleifar hafa fundist frá [[fornsteinöld]] sem virðast vitna um tilraunir til [[skraut|skreytinga]], án sýnilegs hagnýts tilgangs.<ref name="Henshilwood 2002">{{cite journal|last1=Henshilwood |first1=Christopher |title=Emergence of Modern Human Behavior: Middle Stone Age Engravings from South Africa |journal=Science |date=2002 |volume=295 |issue=5558 |pages=1278–1280 |display-authors=etal |doi=10.1126/science.1067575 |pmid=11786608 |bibcode=2002Sci...295.1278H|s2cid=31169551 }}</ref><ref name="Henshilwood et al. 2009">{{cite journal |doi=10.1016/j.jhevol.2009.01.005 |pmid=19487016 |title=Engraved ochres from the Middle Stone Age levels at Blombos Cave, South Africa |journal=Journal of Human Evolution |volume=57 |issue=1 |pages=27–47 |year=2009 |last1=Henshilwood |first1=Christopher S. |last2=d'Errico |first2=Francesco |last3=Watts |first3=Ian}}</ref><ref name="Texier">{{cite journal | last1 = Texier | first1 = P. J. | last2 = Porraz | first2 = G. | last3 = Parkington | first3 = J. | last4 = Rigaud | first4 = J. P. | last5 = Poggenpoel | first5 = C. | last6 = Miller | first6 = C. | last7 = Tribolo | first7 = C. | last8 = Cartwright | first8 = C. | last9 = Coudenneau | first9 = A. | last10 = Klein | first10 = R. | last11 = Steele | first11 = T. | last12 = Verna | first12 = C. | year = 2010 | title = A Howiesons Poort tradition of engraving ostrich eggshell containers dated to 60,000 years ago at Diepkloof Rock Shelter, South Africa | journal = Proceedings of the National Academy of Sciences| volume = 107 | issue = 14| pages = 6180–6185 | doi = 10.1073/pnas.0913047107 | pmid = 20194764 | pmc = 2851956 | bibcode = 2010PNAS..107.6180T | doi-access = free }}</ref> Elstu gripirnir sem augljóslega eru dæmi um listaverk eru hins vegar ekki nema um 50.000 ára gamlir. Meðal þeirra eru [[venusstytta|venusstyttur]], litlar útskornar kvenmyndir með ýkt brjóst og mjaðmir, sem gætu tengst [[frjósemi]]sdýrkun af einhverju tagi.<ref name = "unesco">{{cite web |url = http://whc.unesco.org/en/list/229 |title = Place Stanislas, Place de la Carrière and Place d'Alliance in Nancy |website = UNESCO World Heritage Centre |publisher = United Nations Educational, Scientific, and Cultural Organization |access-date = 17 October 2021}}</ref><ref>{{cite web | url=https://www.smithsonianmag.com/smart-news/oldest-figurative-art-now-world-treasure-180964035/ | title=World's Oldest Figurative Art is Now an Official World Treasure }}</ref><ref>{{cite news | url=https://www.bbc.com/news/science-environment-18196349 | title=Earliest music instruments found | work=BBC News | date=24 May 2012 }}</ref> Þekktustu dæmin um [[forsöguleg list|forsögulega list]] eru þó [[hellamálverk]], eins og málverk í [[Maros-Pangkep-hellarnir|Maros-Pangkep-hellunum]] á Súlavesí sem eru um 45.000 ára gömul, og [[hellamálverkin í Lascaux]] sem eru um 19.000 ára (þau elstu).<ref>{{vefheimild|dags=28. júní 2024|titill=Lascaux|vefsíða=Encyclopedia Britannica|url=https://www.britannica.com/place/Lascaux}}</ref> Sum þeirra hafa verið túlkuð sem sjónræn ummerki um [[sagnamennska|sagnamennsku]].<ref>{{cite journal|title=Cave art reveals human nature|author=Michael Gross|year=2020|journal=Current Biology|volume=30|number=3|pages=R95-R98|doi=10.1016/j.cub.2020.01.042}}</ref> Elstu [[steinaldarflauta|flautur]] sem fundist hafa eru beinflautur frá [[Geissenklösterle]] í Suður-Þýskalandi sem eru um 45.000 ára gamlar.<ref name="jhevol">{{Cite journal| last = Higham | first = Thomas | author-link = Thomas Higham (archaeologist) |author2=Laura Basell |author3=Roger Jacobic |author4=Rachel Wood |author5=Christopher Bronk Ramsey |author6=Nicholas J. Conard | title = Τesting models for the beginnings of the Aurignacian and the advent of figurative art and music: The radiocarbon chronology of Geißenklösterle | journal = Journal of Human Evolution | volume = 62| issue = 6| pages = 664–76| publisher =Elsevier | date = May 8, 2012 | pmid =22575323| doi = 10.1016/j.jhevol.2012.03.003 }}</ref><ref name="BBC-May2012">{{cite news| title = Earliest music instruments found | publisher = BBC News | date = May 25, 2012 | url = https://www.bbc.co.uk/news/science-environment-18196349 |access-date=May 26, 2012 }}</ref><ref name="IBT-May2012">{{cite news| title = Earliest musical instrument discovered | work = International Business Times | date = May 25, 2012 | url = http://www.ibtimes.co.uk/articles/345647/20120526/earliest-musical-instrument-discovered.htm |access-date=May 26, 2012 }}</ref>
Þegar kemur að upphafi [[nýsteinöld|nýsteinaldar]] fyrir um 12.000 árum fjölgar [[bergrista|bergristum]] sem sýna fjölbreyttari myndir, eins og [[dans]]andi mannamyndir. Hellamálverk af manni með dýrshöfuð sem hefur verið túlkað sem mynd af galdramanni,<ref name="hutton">{{cite book |last=Hutton |first=Ronald |author-link=Ronald Hutton |title=Witches, Druids, and King Arthur |publisher=Hambledon and London |location=London |year=2003 |isbn=1-85285-397-2 |url=https://archive.org/details/witchesdruidskin00hutt/page/n5/mode/2up |pages=[https://archive.org/details/witchesdruidskin00hutt/page/32/mode/2up 33]–35 }}</ref> fannst í [[Trois-Fréres-hellirinn|Trois-Fréres-hellinum]] í Frakklandi á 3. áratug 20. aldar og er talin vera um 13.000 ára gömul, líkt og myndir af dansandi fólki á hellamálverkum frá Borneó.<ref>{{cite journal|author=Aubert, M., Setiawan, P., Oktaviana, A.A. et al.|title=Palaeolithic cave art in Borneo|journal=Nature|volume=564|pages=254–257|year=2018|doi=10.1038/s41586-018-0679-9}}</ref> [[Gríma|Steingrímur]] sem mögulega tengjast helgiathöfunum hafa fundist við uppgrefti í Ísrael og Tyrklandi.<ref>{{cite journal|author=Dietrich, O., Notroff, J., & Dietrich, L.|year=2018|title=Masks and masquerade in the Early Neolithic: a view from Upper Mesopotamia|journal=Time and Mind|volume=11|number=1|pages=3–21|doi=10.1080/1751696X.2018.1433354}}</ref> Frá sama tíma eru elstu minjar um notkun [[jötunsteinn|jötunsteina]] í [[byggingarlist]] í [[Göbekli Tepe]]<ref>{{cite journal|author=Marta Tobolczyk|title=The World's Oldest Temples in Göbekli Tepe and Nevali Çori, Turkey in the Light of Studies in Ontogenesis of Architecture|journal=Procedia Engineering|volume=161|year=2016|pages=1398-1404|issn=1877-7058|doi=10.1016/j.proeng.2016.08.600}}</ref> og lágmyndir sem skreyttu veggi í borginni [[Çatalhöyük]].<ref>{{cite book|author=Hodder, I.|year=2012|chapter=Çatalhöyük. A summary of recent work concerning architecture|editor=B. Söğüt|title=From Straonikeia to Lagina: Festschrift in honour of Ahmet Adil Tırpan|place=İstanbul|pages=303-314}}</ref> Forsöguleg list hefur oft verið túlkuð sem listræn tjáning [[trú]]arlegra hugmynda eða sem [[galdur]] (til að auka frjósemi eða laða að veiðidýr til dæmis) og tengd við [[sjamanismi|sjamanisma]].<ref>{{cite journal|author=Wallis, R.J.|title=Art and Shamanism: From Cave Painting to the White Cube|journal=Religions|year=2019|volume=10|number=54|doi=10.3390/rel10010054}}</ref> Slíkar túlkanir geta þó verið umdeildar.<ref>{{cite journal|author=Herva, V. P., & Ikäheimo, J.|year=2002|title=Defusing Dualism: Mind, Materiality and Prehistoric Art|journal=Norwegian Archaeological Review|volume=35|number=2|pages=95–108|doi=10.1080/002936502762389729}}</ref>
[[Mynd:Tomb_of_the_Dancers.JPG|thumb|right|Veggmyndir sem sýna danshreyfingar úr „dansaragröfinni“, frá Egyptalandi um 1550 f.o.t.]]
Þegar maðurinn tók að notast við [[ritmál]] varðveittust kvæði og sögur á borð við [[Gilgameskviða|Gilgameskviðu]] í rituðum textum á [[fleygrúnir|fleygrúnum]] frá [[Súmer]] og [[helgirúnir|helgirúnum]] [[Egyptaland hið forna|Forn-Egypta]]. Þessi stóru menningarríki skildu eftir sig mörg stór minnismerki og byggingar úr steini og [[leirgljái|gljáðum]] múrsteinum með fáguðum lágmyndum og bronsgripi sem bera vitni um þróaða málmsmíði.<ref>{{cite journal|url=https://timarit.is/page/3521911|title=List í 7000 ár|journal=Lesbók Morgunblaðsins|year=2002|author=Bragi Ásgeirsson|volume=77|number=5|page=10}}</ref> Bæði Egyptar og Súmerar reistu [[þrepapýramídi|þrepapýramída]] sem hjá Egyptum þróaðist út í [[pýramídi|pýramída]] með sléttum hliðum um 2500 f.o.t. Forn-Egyptar gerðu nákvæmar höggmyndir af fólki, en í veggmyndum og lágmyndum er sjónarhorn á andlit oftast á hlið, bæði í Egyptalandi og [[Persía|Persíu]].<ref>{{cite journal|author=Davis, W.|year=1982|title=Canonical representation in Egyptian art|journal=RES: Anthropology and Aesthetics|volume=4|number=1|pages=20-46|url=https://www.jstor.org/stable/41634873}}</ref><ref>{{cite book|author=Sonik, K.|year=2013|chapter=The monster’s gaze: vision as mediator between time and space in the art of Mesopotamia|title=Time and History in the Ancient Near East: Proceedings of the 56th Rencontre Assyriologique Internationale at Barcelona, 26–30 July 2010|pages=285-300|doi=10.1515/9781575068565-027}}</ref> Á [[Amarna-tímabilið|Amarna-tímabilinu]] um 1350 f.o.t. fylgdi breytt [[myndmál]] breytingum í opinberum trúarbrögðum Egypta um stutt skeið.<ref>{{vefheimild|url=https://www.worldhistory.org/article/1110/the-art-of-the-amarna-period/|titill=The Art of the Amarna Period|höfundur=Elsie McLaughlin|dags=22.9.2017|vefsíða=World History Encyclopedia}}</ref> Egyptar fundu upp bæði [[lín]]ið úr [[hör]]trefjum og [[papýrus]]inn með því að merja saman krosslögð blöð [[papýrusreyr]]sins. Papýrus var helsta undirstaða [[skrift]]ar við Miðjarðarhafið í þúsundir ára eftir það. Papýrusarkir voru bundnar saman í langa renninga sem voru undnir upp á kefli ([[rolla|rollur]]). Fjölbreyttar [[bókmenntagrein]]ar komu fram mjög snemma, eins og [[ástarljóð]], [[sálmur|sálmar]], [[hetjukvæði]], [[ferðasaga|ferðasögur]], [[sagnaritun]], [[vísindarit]] og [[trúarbókmenntir]].<ref>{{cite book|author=Loprieno, A.|year=1996|chapter=Defining Egyptian literature: Ancient texts and modern theories|title=Ancient Egyptian Literature|pages=39-58|publisher=Brill}}</ref> Ríkulegar myndskreytingar í gröfum Forn-Egypta lýsa daglegu lífi, meðal annars [[loftfimleikar|loftfimleikum]], [[stríðsdans|stríðsdönsum]] og ''khener''-hópum kvenkyns tónlistarmanna og dansara.<ref>{{cite book|author=Lexová, I.|year=2000|title=Ancient Egyptian Dances|publisher=Courier Corporation}}</ref><ref>{{cite book|author=Köpp-Junk, H.|year=2023|chapter=Dance and clothing in ancient Egypt‒the earliest evidence|title=Textiles in Motion. Dress for Dance in the Ancient World|series=Ancient Textiles Series 41|pages=71-92|editor=Audrey Gouy|publisher=Oxbow Books}}</ref> Á þessum myndum sjást líka þróuð [[hljóðfæri]] eins og sveigðar [[harpa (hljóðfæri)|hörpur]], [[lúta|lútur]] með langan háls, [[tréblásturshljóðfæri]] með reyrblaði og alls kyns [[ásláttarhljóðfæri]] og [[hrista|hristur]].<ref>{{cite journal|author=Duchesne‐Guillemin, M.|year=1981|title=Music in ancient Mesopotamia and Egypt|journal=World Archaeology|volume=12|number=3|pages=287-297|doi=10.1080/00438243.1981.9979803}}</ref> Elstu dæmi um skráningu [[tónlist]]ar eru leirtöflur með fleygrúnum frá borginni [[Urartu]] um 1300 f.o.t.<ref>{{cite journal|author=Rahn, J.|year=2011|title=The Hurrian Pieces, ca. 1350 BCE: Part One—Notation and Analysis|journal=Analytical Approaches to World Music|volume=1|number=1|pages=93-151}}</ref>
Stórar [[tromma|trommur]] úr bronsi frá því fyrir 600 f.o.t. einkenna [[Dong son-menningin|Dong son-menninguna]] í Víetnam. [[Leikhús]] á sanskrít er stundum rakið til [[Vedatímabilið|Vedatímabilsins]] (þótt það sé líka umdeilt) þar sem löng hefð er fyrir uppsetningu [[helgileikur|helgileikja]] með sögum úr ''[[Rigveda]]''.<ref>{{cite book|author=Shivaprakash, H. S., & Murthy, J. S.|year=2023|chapter=Migration and Ancient Indian Theatre|title=The Palgrave Handbook of Theatre and Migration|pages=183-194|location=Cham|publisher=Springer International Publishing}}</ref> [[Vestrænt leikhús]] rekur uppruna sinn til [[Grikkland hið forna|Forn-Grikkja]]. Elstu varðveittu grísku [[leikrit]]in sem ekki eru helgiathafnir eru [[harmleikur|harmleikir]] frá 5. öld f.o.t.<ref>{{cite journal|author=Morgan, W., & Brask, P.|year=1988|title=Towards a conceptual understanding of the transformation from ritual to theatre|journal=Anthropologica|pages=175-202|doi=10.2307/25605509}}</ref> Forngríska leikhúsið notaði [[kór]] til að draga saman söguþráðinn fyrir áhorfendum.<ref>{{cite journal|author=Foley, H.|year=2003|title=Choral identity in Greek tragedy|journal=Classical Philology|volume=98|number=1|pages=1-30|doi=10.1086/378725}}</ref> ''[[Um skáldskaparlistina]]'' eftir [[Aristóteles]] (um 335 f.o.t.) og ''[[Natyashastra]]'' eftir Bharata (eftir 200 f.o.t.) eru tvö fræðirit frá fornöld sem fjalla um [[leiklist]].<ref>{{cite journal|author=Das, S.|year=2015|title=Ancient Indian dramaturgy: A historical overview of Bharata’s natyashastra|journal=Research Scholar|volume=3|number=3|pages=133-140}}</ref>
[[Mynd:20041229-Luchador_Olmeca_(Museo_Nacional_de_Antropología)_MQ.jpg|thumb|right|''Glímumaðurinn'', höggmynd frá tímum Olmeka í Mið-Ameríku, 1200-400 f.o.t.]]
[[Forngrísk myndlist]] birtist meðal annars á leirkerjum þar sem myndin er dregin með svörtum leirgljáa á rauðan leirinn, ýmist með rauðan eða svartan forgrunn. Myndirnar sýna atriði úr [[grísk goðafræði|grískri goðafræði]] og [[daglegt líf|daglegu lífi]] þar sem sjónarhornið er á hlið. [[Freska|Freskur]] þar sem myndin er máluð í blautt lag af kalki, komu fram í [[Vestur-Asía|Vestur-Asíu]] og bárust þaðan til Grikklands og síðan um allan hinn [[helleníska tímabilið|helleníska heim]] eftir 4. öld f.o.t.<ref>{{cite book|author=von Rüden, C.|year=2013|chapter=Beyond the East-West dichotomy in Syrian and Levantine wall paintings|title=Critical Approaches to Ancient Near Eastern Art|editor=Brian A. Brown and Marian H. Feldman|publisher=De Gruyter|pages=55-78|doi=10.1515/9781614510352.55}}</ref> Myndmálið þróaðist út í að sýna flæðandi hreyfingar og fleiri sjónarhorn. Höggmyndir úr [[marmari|marmara]], eins og ''[[Laokoón og synir hans]]'', sýndu mannslíkamann af meiri nákvæmni og í flóknari stöðum en áður þekktust. Í austri þróaðist [[Gandhara-list]] undir áhrifum frá hellenískri list og [[stúpa]]n fylgdi útbreiðslu [[búddatrú]]ar í Asíu. Í [[Kína]] voru mörg einkenni kínverskrar [[nytjalist]]ar komin fram á tímum [[Qin-veldið|Qin-veldisins]] og [[Hanveldið|Hanveldisins]] um 200 f.o.t., eins og skreyttir munir úr [[jaði]], bronsi og [[lakk|lökkuðum]] viði; [[leirherinn|leirhermenn]] og [[postulín]].<ref>{{cite journal|author=Bao, D.|year=2023|title=The Evolution, Characteristics, and Aesthetic Expression of Han Dynasty Sculptures: Exploring the Artistic Achievements of Ancient China|journal=Advances in Education, Humanities and Social Science Research|volume=6|number=1|pages=299-305|doi=10.56028/aehssr.6.1.299.2023}}</ref><ref>{{cite journal|author=Krupa, M., Yang, D., Tovbych, V., & Gnatiuk, L.|year=2020|title=Sacrality, mythologism and realism of mural painting of the Han Dynasty and its influence on the further development of Chinese art and architecture|journal=Wiadomości Konserwatorskie|volume=63|pages=116–124}}</ref> [[Olmekar]] voru fyrsta stóra menningarríkið í [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] um 1000 f.o.t. Olmekar eru þekktir fyrir bæði stór steinhöfuð og höggmyndir af fólki í opnum stellingum.<ref>{{cite journal|author=Mollenhauer, J.|year=2014|title=Sculpting the past in preclassic Mesoamerica: Olmec stone monuments and the production of social memory|journal=Ancient Mesoamerica|volume=25|number=1|pages=11-27|doi=10.1017/S0956536114000042}}</ref>
[[Rómaveldi|Rómverjar]] tóku upp tækni og myndmál grískra myndlistarmanna og gerðu stórar [[mósaík]]myndir, höggmyndir og veggmyndir í sama stíl. Rómverskir arkitektar þróuðu [[bogi (byggingarlist)|bogann]] og notuðu óspart í byggingum, auk þverbita á [[súla (byggingarlist)|súlum]] sem einkenna forngríska byggingarlist. Líkt og Grikkir reistu Rómverjar hálfhringlaga [[leikhús]], [[skeiðvöllur|skeiðvelli]] og [[hringleikahús]]. Þar fóru fram [[íþrótt]]akeppnir, [[dýraat]], [[aftaka|aftökur]] og sviðsetningar leikrita og [[látbragðsleikur|látbragðsleiks]] á upphækkuðu [[leiksvið]]i . Útbreiðsla þessara bygginga sýnir hvað [[sviðslistir]] voru mikilvægur hluti af opinberu lífi í Rómaveldi.<ref>{{cite journal|author=Häussler, R.|year=1999|title=Architecture, performance and ritual: the role of state architecture in the Roman Empire|journal=Theoretical Roman Archaeology Journal|doi=10.16995/TRAC1998_1_13}}</ref> Einkenni á grískum og latneskum [[klassískar bókmenntir|klassískum bókmenntum]] eru nafnkunnir [[rithöfundur|rithöfundar]], [[skáld]] og [[heimspeki]]ngar, á borð við [[Evrípídes]], [[Saffó]], [[Platon]], [[Aristóteles]], [[Heródótos]], [[Cíceró]], [[Óvidíus]] og [[Livíus]]. Þar með kemur fram hugmyndin um að nafn [[höfundur|höfundarins]] ljái verkinu tiltekna merkingu. [[Klassískar kínverskar bókmenntir]], meðal annars verk [[Konfúsíus]]ar, eru frá því fyrir tíma Qin-veldisins um 200 f.o.t. Kínverjar skrifuðu bækur sínar aðallega á [[bambus]]renninga, en líka á [[silki]]. Renningarnir voru saumaðir saman í arkir sem ýmist var rúllað upp eða bundnar þannig að þær lögðust saman í [[harmónikkubók|harmónikku]].<ref>{{cite book|author=Staack, T.|chapter=Bindings of Ancient Chinese Bamboo and Wood Scrolls|title=Tied and Bound: A Comparative View on Manuscript Binding|series=Studies in Manuscript Cultures 33|editor=Alessandro Bausi and Michael Friedrich|publisher=De Gruyter|pages=39-68|doi=10.1515/9783111292069-003}}</ref> [[Pappír]] var fundinn upp í Kína á tímum Hanveldisins, gerður úr berki [[mórber]]jarunnans, en var í fyrstu notaður í flest annað en ritstörf.<ref>{{cite journal|author=Yi, X.|year=2023|title=Development and Evolution of Papermaking in Ancient China based on the Uses and Forms of Paper|journal=Paper and Biomaterials|volume=8|number=3|doi=10.26599/pbm.2023.9260016}}</ref>
Bæði Rómverjar og [[Keltar]] notuðu stór [[horn (hljóðfæri)|horn]] úr bronsi fyrir boðskipti í daglegu lífi og í hernaði. Í kringum 3. öld f.o.t. fundu Grikkir upp [[vatnsorgel]]ið, fyrsta hljóðfærið með lyklaborði og forvera [[pípuorgel]]sins.<ref>{{Cite book|url=http://www.oxfordmusiconline.com/subscriber/article/grove/music/13639|chapter=Hydraulis|title=Groves Dictionary of Music and Musicians|last=McKinnon|first=James W.|publisher=Oxford University Press|year=2016|location=Oxford|via=Online Portal to Oxford Music Online}}</ref> Um sama leyti hófu Kínverjar að leika tónlist á strengjahljóðfærið [[guzheng]], láréttan [[sítar (hljóðfæri)|sítar]] með silkistrengjum.<ref>{{cite journal|author=Kang, Y., & Sh, A.|year=2024|title=An Initial Exploration of the Historical Development and Origin of the Guzheng|journal=Highlights in Art and Design|volume=6|number=1|pages=25-31|doi=10.54097/gqgpm010}}</ref> Á 4. öld e.o.t. varð algengara í Evrópu að skrifa á [[pergament]] (skinn) en papýrus.<ref>{{cite book|author=Elliott, J. K.|year=2004|chapter=Early Christian book-production: papyri and manuscripts|title=The Collected Biblical Writings of TC Skeat|pages=33-59|publisher=Brill}}</ref> Elstu varðveittu [[handrit]] [[Gamla testamentið|Gamla testamentisins]] eru bæði rituð á papýrus og pergament.<ref>{{cite journal|author=Tigchelaar, E.|year=2016|title=The material variance of the Dead Sea Scrolls: On texts and artefacts|journal=HTS: Theological Studies|volume=72|number=4|pages=1-6|doi=10.4102/hts.v72i4.3281}}</ref> Í Evrópu var pergamentið bundið í kjöl þannig að það myndaði [[bók]]. Á [[síðfornöld]] tók bókin smám saman við af rollunni í Evrópu.<ref>{{cite journal|author=Resnick, I. M.|year=1992|title=The Codex in Early Jewish and Christian Communities|url=https://archive.org/details/sim_journal-of-religious-history_1992-06_17_1/page/n4|journal=The Journal of Religious History|volume=17|number=1|pages=1-17|doi=10.1111/j.1467-9809.1992.tb00699.x}}</ref>
Menning [[Majar|Maja]] blómstraði í Mið-Ameríku frá um 200 e.o.t. Þá voru þeir farnir að nota [[majaletur]] og reisa þrepapýramída og stóra íþróttaleikvanga í borgríkjum, eins og [[Teotihuacan]], þar sem nú eru [[Mexíkó]] og [[Gvatemala]]. Majar gerðu málaðar veggmyndir, [[lágmynd]]ir úr [[gifs]]i og höggmyndir sem einkennast af fíngerðum smáatriðum, meðal annars leturtáknum, myndum af blöndu manna og dýra, fljúgandi slöngum og drekum. Tiltölulega lítið af málningunni hefur varðveist vegna rakans. Þeir fundu upp aðferð til að gera pappír úr berki [[villifíkja|villifíkjutrésins]] (''Ficus insipida'') sem þeir bundu saman í bækur, en aðeins fjögur handrit frá því fyrir komu Spánverja til Nýja heimsins hafa varðveist.<ref>{{cite journal|author=Tuszyńska, B.|year=2019|title=On preserved and lost Ancient Maya books|journal=Z Badań nad Książką i Księgozbiorami Historycznymi|number=13|pages=21-39|doi=10.33077/uw.25448730.zbkh.2019.156}}</ref>
[[Mynd:Istanbul_asv2021-10_img22_Hagia_Sophia.jpg|thumb|right|[[Ægisif]] í Istanbúl var reist á 6. öld sem dómkirkja í býsönskum stíl, en var síðar breytt í mosku.]]
Með útbreiðslu [[kristni]] á [[ármiðaldir|ármiðöldum]] breiddist [[messusöngur]] út sem hluti af [[messa|messuhaldi]]. [[Langkirkja|Langkirkjur]] miðalda voru hannaðar þannig að söngur barst úr [[kór (byggingarlist)|kórnum]] við enda kirkjunnar út í [[kirkjuskip]]ið.<ref>{{cite journal|author=Suárez, R., Sendra, J. J., & Alonso, A.|year=2013|title=Acoustics, Liturgy and Architecture in the Early Christian Church. From the domus ecclesiae to the basilica|journal=Acta Acustica united with Acustica|volume=99|number=2|pages=292-301|doi=10.3813/aaa.918611}}</ref> [[Gregorískur söngur]] var sunginn í [[gotneskur stíll|gotneskum dómkirkjum]] á [[hámiðaldir|hámiðöldum]].<ref>{{cite journal|author=Blachly, Alexander|year=1990|title=Some Observations on the "Germanic" Plainchant Tradition|journal=Current Musicology|volume=45-47|pages=85-117|doi=10.7916/D8QR4VZJ}}</ref> Lögin voru skrifuð í söngbækur með [[nauma (nótnaskrift)|naumum]], forvera nútíma [[nótnaskrift]]ar.<ref>{{cite journal|author=Hucke, H.|year=1980|title=Toward a new historical view of Gregorian chant|journal=Journal of the American Musicological Society|volume=33|number=3|pages=437-467|doi=10.2307/831302}}</ref> Margt bendir til þess að [[röddun|fjölradda]] söngur hafi tíðkast um aldir í [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]],<ref>{{cite journal|author=Blench, R.|year=2013|title=Methods and results in the reconstruction of music history in Africa and a case study of instrumental polyphony|journal=Azania: Archaeological Research in Africa|volume=48|number=1|pages=31-64|doi=10.1080/0067270X.2013.771016}}</ref> en fjölradda kirkjusöngur varð fyrst vinsæll í Evrópu í kringum [[páfasundrungin]]a á 14. öld.<ref>{{cite thesis|author=Thöne, J. P.|year=2024|title=Papal Polyphony during the Great Western Schism (1378–1417): How Music Dedicated to Popes Absorbed and Reflected a Time of Crisis|degree=PhD|publisher=Oslo Universitet|url=https://www.duo.uio.no/bitstream/handle/10852/110518/1/Thoene%2BDissertation%2Bfor%2Bprinting.pdf}}</ref> Í Evrópu þróaðist [[býsönsk list|trúarleg myndlist]] sem kennd er við [[Austrómverska ríkið]].<ref>{{cite book|author=Cormack, R.|year=2018|title=Byzantine art|url=https://archive.org/details/byzantineart0000corm|series=Oxford History of Art|publisher=Oxford University Press}}</ref> Kirkjur og kirkjugripir voru lagðir góðmálmum og eðalsteinum, mósaíkmyndum og [[íkon]]um gerðum með [[eggtempera]]litum á undirlag lagt [[blaðgull]]i.<ref>{{vefheimild|höfundur=Koo Schadler|titill=History of egg tempera painting|dags=2021|vefsíða=http://www.kooschadler.com|url=https://www.kooschadler.com/techniques/history-egg-tempera-2022.pdf}}</ref> [[Hvolfþak]]ið sem einkennir kirkjur frá þeim tíma var skreytt með myndum af [[dýrlingur|dýrlingum]].
Með framrás [[íslam]] í Vestur-Asíu, [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] og Evrópu á 7. og 8. öld breiddist þar út [[íslömsk list]] byggð á [[skrautskrift]] og flóknum [[mynstur|mynstrum]] þar sem helgimyndir voru bannaðar.<ref>{{cite book|author=Shaw, Wendy|year=2021|chapter=Islam and Art: An Overview|title=Oxford Research Encyclopedia of Religion|doi=10.1093/acrefore/9780199340378.013.783}}</ref> [[Hindúasiður]] hafði á svipuðum tíma mikil áhrif í [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]] þar sem [[skuggaleikhús]] (''[[wayang kulit]]'') og [[dansleikhús]] (''[[wayang wong]]'') urðu til byggð á sagnakvæðunum ''[[Ramayana]]'' og ''[[Mahabharata]]'' með undirleik [[gamelan]]sveita.<ref>{{cite journal|author=Hill, D.|year=2001|title=The practice and social evolution of the Javanese Gamelan: Evolution and continuity|journal=Contemporary Theatre Review|volume=11|number=1|pages=19-27|doi=10.1080/10486800108568607}}</ref> Í Kína hófst [[prentun]] með prentmótum úr tré á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] á 7. öld. Prentunin fylgdi útbreiðslu búddismans um [[Austur-Asía|Austur-Asíu]]. ''[[Dharani-sútran mikla]]'' frá fyrri hluta 8. aldar er talin elsta varðveitta prentaða rit heims.<ref>{{cite journal|author=Pan, J.|title=On the origin of printing in the light of new archaeological discoveries|journal=Chinese Science Bulletin|volume=42|pages=976–981|year=1997|doi=10.1007/BF02882611}}</ref>
Á [[Heian-tímabilið|Heian-tímabilinu]] þróuðust mörg af helstu einkennum japanskrar menningar, eins og skriftin [[kana]] sem var notuð til að skrifa [[japanskar bókmenntir]]. ''[[Sagan af Genji]]'' og ''[[Koddabókin]]'' eru dæmi um þekkt ritverk frá þessum tíma. Á sama tíma þróaðist menning [[samúræi|samúræja]] og hirð[[tíska]] sem einkenndi klæðaburð og kurteisissiði í Japan um aldir.<ref>{{cite book|title=A Companion to Japanese History|chapter=The Heian Period|author=G. Cameron Hurst III|editor=William M. Tsutsui|date=01 January 2007|doi=10.1002/9780470751398.ch3}}</ref> Á sama tíma stóð [[gullöld íslam]] í Vestur-Asíu þar sem vísindi og listir blómstruðu í ríki [[Abbasídar|Abbasída]]. Mörg af þekktustu ritum fornaldar varðveittust í arabískum þýðingum sem gerðar voru á þessum tíma í [[Hús viskunnar|Húsi viskunnar]] í [[Bagdad]].<ref>{{Cite book|last=Lyons|first=Jonathan|title=The House of Wisdom|year=2008|pages=64|language=english|isbn=9781608190584}}</ref> Frá þessum tíma eru heimspekingarnir [[Avicenna]] (Ibn Sina) og [[Averróes]] (Ibn Rushd), stærðfræðingurinn [[Al-Khwarizmi]], raunvísindamaðurinn [[Ibn al-Haytham]] og persnesku skáldin [[Omar Khayyam]] og [[Ferdowsi]]. Elsta brot úr sagnasafninu ''[[Þúsund og ein nótt]]'' er frá 9. öld. Á 8. öld var [[Stórmoskan í Córdoba]] reist í [[al-Andalus]]. Höllin [[Alhambra]] var reist undir lok þessa tímabils, eða á 14. öld.<ref>{{Cite book |last=Bloom |first=Jonathan M. |url=https://books.google.com/books?id=IRHbDwAAQBAJ&dq=Architecture+of+the+Islamic+West%3A+North+Africa+and+the+Iberian+Peninsula%2C+700-1800&pg=PP1 |title=Architecture of the Islamic West: North Africa and the Iberian Peninsula, 700–1800 |publisher=Yale University Press |year=2020 |isbn=9780300218701}}</ref>
[[Mynd:Blue_and_white_jar_Jingdezhen_1271_1368.jpg|thumb|right|Bláhvítur postulínsvasi frá 14. öld.]]
Útbreiðsla íslam hafði mikil áhrif á byggingarlist á [[Indland]]i ([[indóíslömsk byggingarlist]]<ref>{{cite book|author=Brown, P.|year=2013|title=Indian architecture (the Islamic period)|publisher=Read Books Ltd.}}</ref>) og kínverska nytjalist ([[bláhvítt postulín]]<ref>{{cite journal|author=Liang, Ding|year=2022|title=The Influence of the Grassland Silk Road on the Porcelain Styles of the Yuan Dynasty During the Mongol-Yuan Period|journal=Burganov House. The Space of Culture|volume=18|number=3|pages=47-51}}</ref>). Myndlist á tíma [[Júanveldið|Júanveldisins]] einkenndist af samruna skrautskriftar og myndlistar samkvæmt hugmyndinni um ljóðræna myndlist.<ref>{{cite book|Introduction: The Three Perfections: Poetry, Calligraphy and Painting|author=Fong, Wen C. & Murck, Alfreda|title=Words and Images: Chinese Poetry, Calligraphy, and Painting|pages=xv-xxii|publisher=Princeton University Press}}</ref> Aukin áhrif íslamskrar menningar í Evrópu áttu þátt í að skapa nýja byggingarlist, einkum á Spáni og á Sikiley, á sama tíma og [[rómönsk byggingarlist]] vék fyrir [[gotnesk byggingarlist|gotneskri byggingarlist]] í Norður-Evrópu. Frá Arabaheiminum bárust líka [[spunarokkur]]inn,<ref>{{cite book|author=Landes, David. S.|year=1969|title=The Unbound Prometheus: Technological Change and Industrial Development in Western Europe from 1750 to the Present|location=Cambridge, New York|publisher=Press Syndicate of the University of Cambridge|page=138|isbn=0-521-09418-6}}</ref> [[prjón]]alistin<ref>{{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=Zq0kddOOErgC&q=The+earliest+known+knitted+items+in+Europe&pg=PA7|title=The Complete Photo Guide to Knitting|last=Hubert|first=Margaret|publisher=Creative Publishing international|year=2010|isbn=9781589235243|location=Minneapolis, Minnesota|pages=7}}</ref> og [[pappír]]sgerð<ref>{{cite book|author=Bloom, J. M.|year=2017|chapter=Papermaking: the historical diffusion of an ancient technique|title=Mobilities of knowledge|pages=51-66}}</ref> til Evrópu. Með íslam jókst þekking Evrópumanna á fræðiritum fornaldar sem aftur leiddu til [[12. aldar endurreisnin|12. aldar endurreisnarinnar]].<ref>{{cite book|author=Lindberg, David C.|year=1978|title=Science in the Middle Ages|location=Chicago|publisher=University of Chicago Press|isbn=978-0-226-48232-3}}</ref> Heimspeki [[Aristóteles]]ar varð undirstaða [[skólaspeki]]nnar í fyrstu [[háskóli|háskólum]] Evrópu.<ref>{{cite book|editors=Kretzmann, N., Kenny, A., & Pinborg, J.|year=1982|title=The Cambridge history of later medieval philosophy: from the rediscovery of Aristotle to the disintegration of scholasticism, 1100-1600|publisher=Cambridge University Press}}</ref> [[Trúbador]]ar, [[föruklerkur|föruklerkar]] og [[golíardar]] breiddu út alþýðuskáldskap á þjóðtungum í stað latínu. [[Riddarakvæði]] nutu vinsælda meðal almennings í Evrópu á tímum [[krossferð]]anna. Á 14. öld hófst [[ítalska endurreisnin]] sem sóttist eftir raunsærri myndrænni framsetningu með rannsóknum á mannslíkamanum, ljósi, litum, skynjun og fjarvídd. Á 15. öld fann [[Johann Gutenberg]] upp aðferð til að prenta bækur með lausu prentletri sem, ásamt útbreiðslu pappírsgerðar, olli byltingu í bókagerð í Evrópu.
== Listgreinar ==
[[Mynd:BeuysAchberg78.jpg|thumb|right|[[Joseph Beuys]] fremur gjörning árið 1978.]]
Til er mikill fjöldi listgreina sem eru flokkaðar ýmist eftir miðli, tilgangi, búnaði, staðsetningu og fleiri þáttum. Ólík flokkunarkerfi byggjast svo á ólíkum viðhorfum til listar og eru menningarbundin. Í [[Kína til forna]] var til dæmis talað um þrjár listgreinar: skrautskrift, málun og ljóðlist. Eftir 17. öld varð algengt að greina [[nytjalist]] og [[skreytilist]] frá [[fagurlist]] á vesturlöndum, og um leið [[alþýðumenning|alþýðulist]] frá [[hámenning]]arlist. Síðan þá hefur verið deilt um hvort tilteknar listgreinar eigi að teljast með sem slíkar eða ekki. Dæmi um þetta eru greinar eins og [[ljósmyndun]], [[kvikmyndagerð]], [[myndasaga|myndasögur]], [[fatahönnun]] og [[tölvuleikur|tölvuleikir]].
Samkvæmt vestrænni hefð er algengt að flokka listgreinar í þrjá eða fjóra yfirflokka:
* [[Nytjalist]] ([[hönnun]], [[myndskreyting]]ar, [[skrautskrift]], [[leirlist]], með meiru)
* [[Bókmenntir]] eða ritlistir ([[skáldsaga|skáldsagnagerð]], [[ljóð]]list og [[leikrit]]un, með meiru)
* [[Myndlist]] eða sjónlistir ([[málaralist]], [[höggmynd]]alist og [[byggingarlist]], með meiru)
* [[Sviðslistir]] ([[dans]], [[tónlist]] og [[leiklist]], með meiru)
Listgreinar sem hafa verið stundaðar um langt skeið byggjast á tilteknum hefðum, skólum og fjármögnunarleiðum, sem greina þær frá öðrum listgreinum. Þær geta líka haft ólíka lagalega stöðu, til dæmis gagnvart [[hugverkaréttur|hugverkarétti]]. Margar tegundir listsköpunar hafa orðið til á mörkum ólíkra listgreina. Dæmi um það eru [[myndljóð]], [[gjörningalist]], [[innsetning]]ar, [[kvikmyndagerð]], [[ballett]] og [[ópera]].
Aðrar tegundir flokkunar eru til dæmis greinarmunurinn á [[hefðbundin list|hefðbundinni list]] og [[nútímalist]];<ref>{{cite journal|author=Matthías Johannessen|year=1973, 1. apríl|url=https://timarit.is/page/3295459|title=Upphaf nútímalistar|journal=Lesbók Morgunblaðsins|volume=48|number=13|pages=1-8}}</ref> munurinn á [[sígild list|sígildri list]] og [[framúrstefna|framúrstefnulist]]; munurinn á [[óhlutbundin list|óhlutbundinni list]] og [[hlutbundin list|hlutbundinni]] list,<ref>{{vefheimild|url=https://www.theartstory.org/definition/abstract-vs-figurative-art/|titill=Abstract vs. Figurative Art|vefsíða=The Art Story|skoðað=16.10.2024}}</ref> eða munurinn á [[konseptlist]]<ref>{{vefheimild|url=https://www.theartstory.org/movement/conceptual-art/|titill=Conceptual Art|vefsíða=The Art Story|skoðað=16.10.2024}}</ref> og [[efnisleg list|efnislegri list]].<ref>{{vefheimild|url=https://sybaris.com.mx/the-importance-of-materials-in-contemporary-art/|titill=The Importance of Materials in Contemporary Art|vefsíða=SYBARIS|skoðað=16.10.2024}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:List| ]]
73d74miffr1es3742pcsr9ovaf893uw
1923066
1923065
2025-07-10T15:01:28Z
Akigka
183
/* Saga */
1923066
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Bianlian.JPG|thumb|Leikari í [[Bian Lian]]-óperu í Kína.]]
'''List''' eru verk manna, þar sem [[sköpun]]argáfan fær lausan tauminn og [[mynd]]ir, [[tónverk]], [[stytta|styttur]] eða aðrir hlutir eru búnir til, í þeim megintilgangi að varpa ljósi á [[fegurð]] og mikilfengleika [[heimurinn|heimsins]], að tjá tilfinningar eða skilning listamannsins, eða til að aðrir fái notið [[listaverk]]sins. Orðið list getur einnig átt við um afrakstur slíkrar sköpunar.
Erfitt er að skilgreina list á altækan hátt, þótt margir hafi sterkar skoðanir á því hvað er list og hvað ekki. Ótal mælikvarðar eru til um það hvaða skilyrði hlutur eða verknaður þarf að uppfylla til að teljast list.<ref>{{Vísindavefurinn|73703|Hvernig er hægt að útskýra hvað list er?}}</ref> Sumir telja að list sé það sem eykur skilning okkar á umheiminum umfram einfaldan [[hlutlægni|hlutlægan]] skilning. Oft er talað um að verknaður sé list ef afraksturinn er [[fagurfræði]]legur.<ref>{{cite book|editor=Evelyn Hatcher|title=Art as Culture: An Introduction to the Anthropology of Art|year=1999|publisher=Praeger}}</ref> Samkvæmt þessari skilgreiningu hefur list fylgt mannkyninu frá örófi alda, eins og [[hellamálverk]] sýna.
En þótt hægt sé að skilgreina list á mjög víðtækan máta eru margir sem vilja undanskilja ýmsa iðju sem þó miðar að fagurfræðilegum afrakstri, svo sem [[handverk]] og [[iðnhönnun]]. Samkvæmt þessari skilgreiningu, sem er nýrri af nálinni, er orðið list lítið meira en stytting á hugtakinu „sköpunarlist“ eða „[[hámenning]]arleg list“. Með öðrum orðum er mest áhersla lögð á nýnæmi listarinnar og að listamaðurinn ögri áhorfandanum, svo upplifun listarinnar verður virkur atburður, frekar en að listin sé í bakgrunni og geri umhverfið fallegra. Til dæmis geta handprjónuð föt sem unnin eru samkvæmt uppskrift aldrei orðið list í þessum skilningi orðsins, sama hversu vel þau eru unnin.
Til viðbótar við nýnæmið er stundum gerð krafa um að list sé unnin í göfugum tilgangi. Dæmi um það er þegar tónverk eða kvikmyndir sem framleiddar eru í þeim megintilgangi að afla tekna fyrir framleiðandann eru undanskilin frá skilgreiningunni á list, og kölluð [[iðnaður]] (sbr. kvikmyndaiðnaður og tónlistariðnaður).
Þegar list er skilgreind á þröngan máta, líkt og rætt er um hér að ofan, er sjaldgæft að menn séu sammála um hvað er list og hvað ekki. Því hafa ýmsir haldið því fram að slíkar skilgreiningar hafi meira að gera með smekk heldur en hlutlæga aðgreiningu.
== Saga ==
[[Mynd:Floete_Schwanenknochen_Geissenkloesterle_Blaubeuren.jpg|thumb|right|Beinflautan frá Geissenklösterle.]]
{{aðalgrein|Listasaga|Bókmenntasaga|Leiklistarsaga|Tónlistarsaga}}
Deilt er um það hver elstu ummerki um listræna sköpun gætu verið. Ýmsar fornleifar hafa fundist frá [[fornsteinöld]] sem virðast vitna um tilraunir til [[skraut|skreytinga]], án sýnilegs hagnýts tilgangs.<ref name="Henshilwood 2002">{{cite journal|last1=Henshilwood |first1=Christopher |title=Emergence of Modern Human Behavior: Middle Stone Age Engravings from South Africa |journal=Science |date=2002 |volume=295 |issue=5558 |pages=1278–1280 |display-authors=etal |doi=10.1126/science.1067575 |pmid=11786608 |bibcode=2002Sci...295.1278H|s2cid=31169551 }}</ref><ref name="Henshilwood et al. 2009">{{cite journal |doi=10.1016/j.jhevol.2009.01.005 |pmid=19487016 |title=Engraved ochres from the Middle Stone Age levels at Blombos Cave, South Africa |journal=Journal of Human Evolution |volume=57 |issue=1 |pages=27–47 |year=2009 |last1=Henshilwood |first1=Christopher S. |last2=d'Errico |first2=Francesco |last3=Watts |first3=Ian}}</ref><ref name="Texier">{{cite journal | last1 = Texier | first1 = P. J. | last2 = Porraz | first2 = G. | last3 = Parkington | first3 = J. | last4 = Rigaud | first4 = J. P. | last5 = Poggenpoel | first5 = C. | last6 = Miller | first6 = C. | last7 = Tribolo | first7 = C. | last8 = Cartwright | first8 = C. | last9 = Coudenneau | first9 = A. | last10 = Klein | first10 = R. | last11 = Steele | first11 = T. | last12 = Verna | first12 = C. | year = 2010 | title = A Howiesons Poort tradition of engraving ostrich eggshell containers dated to 60,000 years ago at Diepkloof Rock Shelter, South Africa | journal = Proceedings of the National Academy of Sciences| volume = 107 | issue = 14| pages = 6180–6185 | doi = 10.1073/pnas.0913047107 | pmid = 20194764 | pmc = 2851956 | bibcode = 2010PNAS..107.6180T | doi-access = free }}</ref> Elstu gripirnir sem augljóslega eru dæmi um listaverk eru hins vegar ekki nema um 50.000 ára gamlir. Meðal þeirra eru [[venusstytta|venusstyttur]], litlar útskornar kvenmyndir með ýkt brjóst og mjaðmir, sem gætu tengst [[frjósemi]]sdýrkun af einhverju tagi.<ref name = "unesco">{{cite web |url = http://whc.unesco.org/en/list/229 |title = Place Stanislas, Place de la Carrière and Place d'Alliance in Nancy |website = UNESCO World Heritage Centre |publisher = United Nations Educational, Scientific, and Cultural Organization |access-date = 17 October 2021}}</ref><ref>{{cite web | url=https://www.smithsonianmag.com/smart-news/oldest-figurative-art-now-world-treasure-180964035/ | title=World's Oldest Figurative Art is Now an Official World Treasure }}</ref><ref>{{cite news | url=https://www.bbc.com/news/science-environment-18196349 | title=Earliest music instruments found | work=BBC News | date=24 May 2012 }}</ref> Þekktustu dæmin um [[forsöguleg list|forsögulega list]] eru þó [[hellamálverk]], eins og málverk í [[Maros-Pangkep-hellarnir|Maros-Pangkep-hellunum]] á Súlavesí sem eru um 45.000 ára gömul, og [[hellamálverkin í Lascaux]] sem eru um 19.000 ára (þau elstu).<ref>{{vefheimild|dags=28. júní 2024|titill=Lascaux|vefsíða=Encyclopedia Britannica|url=https://www.britannica.com/place/Lascaux}}</ref> Sum þeirra hafa verið túlkuð sem sjónræn ummerki um [[sagnamennska|sagnamennsku]].<ref>{{cite journal|title=Cave art reveals human nature|author=Michael Gross|year=2020|journal=Current Biology|volume=30|number=3|pages=R95-R98|doi=10.1016/j.cub.2020.01.042}}</ref> Elstu [[steinaldarflauta|flautur]] sem fundist hafa eru beinflautur frá [[Geissenklösterle]] í Suður-Þýskalandi sem eru um 45.000 ára gamlar.<ref name="jhevol">{{Cite journal| last = Higham | first = Thomas | author-link = Thomas Higham (archaeologist) |author2=Laura Basell |author3=Roger Jacobic |author4=Rachel Wood |author5=Christopher Bronk Ramsey |author6=Nicholas J. Conard | title = Τesting models for the beginnings of the Aurignacian and the advent of figurative art and music: The radiocarbon chronology of Geißenklösterle | journal = Journal of Human Evolution | volume = 62| issue = 6| pages = 664–76| publisher =Elsevier | date = May 8, 2012 | pmid =22575323| doi = 10.1016/j.jhevol.2012.03.003 }}</ref><ref name="BBC-May2012">{{cite news| title = Earliest music instruments found | publisher = BBC News | date = May 25, 2012 | url = https://www.bbc.co.uk/news/science-environment-18196349 |access-date=May 26, 2012 }}</ref><ref name="IBT-May2012">{{cite news| title = Earliest musical instrument discovered | work = International Business Times | date = May 25, 2012 | url = http://www.ibtimes.co.uk/articles/345647/20120526/earliest-musical-instrument-discovered.htm |access-date=May 26, 2012 }}</ref>
Þegar kemur að upphafi [[nýsteinöld|nýsteinaldar]] fyrir um 12.000 árum fjölgar [[bergrista|bergristum]] sem sýna fjölbreyttari myndir, eins og [[dans]]andi mannamyndir. Hellamálverk af manni með dýrshöfuð sem hefur verið túlkað sem mynd af galdramanni,<ref name="hutton">{{cite book |last=Hutton |first=Ronald |author-link=Ronald Hutton |title=Witches, Druids, and King Arthur |publisher=Hambledon and London |location=London |year=2003 |isbn=1-85285-397-2 |url=https://archive.org/details/witchesdruidskin00hutt/page/n5/mode/2up |pages=[https://archive.org/details/witchesdruidskin00hutt/page/32/mode/2up 33]–35 }}</ref> fannst í [[Trois-Fréres-hellirinn|Trois-Fréres-hellinum]] í Frakklandi á 3. áratug 20. aldar og er talin vera um 13.000 ára gömul, líkt og myndir af dansandi fólki á hellamálverkum frá Borneó.<ref>{{cite journal|author=Aubert, M., Setiawan, P., Oktaviana, A.A. et al.|title=Palaeolithic cave art in Borneo|journal=Nature|volume=564|pages=254–257|year=2018|doi=10.1038/s41586-018-0679-9}}</ref> [[Gríma|Steingrímur]] sem mögulega tengjast helgiathöfunum hafa fundist við uppgrefti í Ísrael og Tyrklandi.<ref>{{cite journal|author=Dietrich, O., Notroff, J., & Dietrich, L.|year=2018|title=Masks and masquerade in the Early Neolithic: a view from Upper Mesopotamia|journal=Time and Mind|volume=11|number=1|pages=3–21|doi=10.1080/1751696X.2018.1433354}}</ref> Frá sama tíma eru elstu minjar um notkun [[jötunsteinn|jötunsteina]] í [[byggingarlist]] í [[Göbekli Tepe]]<ref>{{cite journal|author=Marta Tobolczyk|title=The World's Oldest Temples in Göbekli Tepe and Nevali Çori, Turkey in the Light of Studies in Ontogenesis of Architecture|journal=Procedia Engineering|volume=161|year=2016|pages=1398-1404|issn=1877-7058|doi=10.1016/j.proeng.2016.08.600}}</ref> og lágmyndir sem skreyttu veggi í borginni [[Çatalhöyük]].<ref>{{cite book|author=Hodder, I.|year=2012|chapter=Çatalhöyük. A summary of recent work concerning architecture|editor=B. Söğüt|title=From Straonikeia to Lagina: Festschrift in honour of Ahmet Adil Tırpan|place=İstanbul|pages=303-314}}</ref> Forsöguleg list hefur oft verið túlkuð sem listræn tjáning [[trú]]arlegra hugmynda eða sem [[galdur]] (til að auka frjósemi eða laða að veiðidýr til dæmis) og tengd við [[sjamanismi|sjamanisma]].<ref>{{cite journal|author=Wallis, R.J.|title=Art and Shamanism: From Cave Painting to the White Cube|journal=Religions|year=2019|volume=10|number=54|doi=10.3390/rel10010054}}</ref> Slíkar túlkanir geta þó verið umdeildar.<ref>{{cite journal|author=Herva, V. P., & Ikäheimo, J.|year=2002|title=Defusing Dualism: Mind, Materiality and Prehistoric Art|journal=Norwegian Archaeological Review|volume=35|number=2|pages=95–108|doi=10.1080/002936502762389729}}</ref>
[[Mynd:Tomb_of_the_Dancers.JPG|thumb|right|Veggmyndir sem sýna danshreyfingar úr „dansaragröfinni“, frá Egyptalandi um 1550 f.o.t.]]
Þegar maðurinn tók að notast við [[ritmál]] varðveittust kvæði og sögur á borð við [[Gilgameskviða|Gilgameskviðu]] í rituðum textum á [[fleygrúnir|fleygrúnum]] frá [[Súmer]] og [[helgirúnir|helgirúnum]] [[Egyptaland hið forna|Forn-Egypta]]. Þessi stóru menningarríki skildu eftir sig mörg stór minnismerki og byggingar úr steini og [[leirgljái|gljáðum]] múrsteinum með fáguðum lágmyndum og bronsgripi sem bera vitni um þróaða málmsmíði.<ref>{{cite journal|url=https://timarit.is/page/3521911|title=List í 7000 ár|journal=Lesbók Morgunblaðsins|year=2002|author=Bragi Ásgeirsson|volume=77|number=5|page=10}}</ref> Bæði Egyptar og Súmerar reistu [[þrepapýramídi|þrepapýramída]] sem hjá Egyptum þróaðist út í [[pýramídi|pýramída]] með sléttum hliðum um 2500 f.o.t. Forn-Egyptar gerðu nákvæmar höggmyndir af fólki, en í veggmyndum og lágmyndum er sjónarhorn á andlit oftast á hlið, bæði í Egyptalandi og [[Persía|Persíu]].<ref>{{cite journal|author=Davis, W.|year=1982|title=Canonical representation in Egyptian art|journal=RES: Anthropology and Aesthetics|volume=4|number=1|pages=20-46|url=https://www.jstor.org/stable/41634873}}</ref><ref>{{cite book|author=Sonik, K.|year=2013|chapter=The monster’s gaze: vision as mediator between time and space in the art of Mesopotamia|title=Time and History in the Ancient Near East: Proceedings of the 56th Rencontre Assyriologique Internationale at Barcelona, 26–30 July 2010|pages=285-300|doi=10.1515/9781575068565-027}}</ref> Á [[Amarna-tímabilið|Amarna-tímabilinu]] um 1350 f.o.t. fylgdi breytt [[myndmál]] breytingum í opinberum trúarbrögðum Egypta um stutt skeið.<ref>{{vefheimild|url=https://www.worldhistory.org/article/1110/the-art-of-the-amarna-period/|titill=The Art of the Amarna Period|höfundur=Elsie McLaughlin|dags=22.9.2017|vefsíða=World History Encyclopedia}}</ref> Egyptar fundu upp bæði [[lín]]ið úr [[hör]]trefjum og [[papýrus]]inn með því að merja saman krosslögð blöð [[papýrusreyr]]sins. Papýrus var helsta undirstaða [[skrift]]ar við Miðjarðarhafið í þúsundir ára eftir það. Papýrusarkir voru bundnar saman í langa renninga sem voru undnir upp á kefli ([[rolla|rollur]]). Fjölbreyttar [[bókmenntagrein]]ar komu fram mjög snemma, eins og [[ástarljóð]], [[sálmur|sálmar]], [[hetjukvæði]], [[ferðasaga|ferðasögur]], [[sagnaritun]], [[vísindarit]] og [[trúarbókmenntir]].<ref>{{cite book|author=Loprieno, A.|year=1996|chapter=Defining Egyptian literature: Ancient texts and modern theories|title=Ancient Egyptian Literature|pages=39-58|publisher=Brill}}</ref> Ríkulegar myndskreytingar í gröfum Forn-Egypta lýsa daglegu lífi, meðal annars [[loftfimleikar|loftfimleikum]], [[stríðsdans|stríðsdönsum]] og ''khener''-hópum kvenkyns tónlistarmanna og dansara.<ref>{{cite book|author=Lexová, I.|year=2000|title=Ancient Egyptian Dances|publisher=Courier Corporation}}</ref><ref>{{cite book|author=Köpp-Junk, H.|year=2023|chapter=Dance and clothing in ancient Egypt‒the earliest evidence|title=Textiles in Motion. Dress for Dance in the Ancient World|series=Ancient Textiles Series 41|pages=71-92|editor=Audrey Gouy|publisher=Oxbow Books}}</ref> Á þessum myndum sjást líka þróuð [[hljóðfæri]] eins og sveigðar [[harpa (hljóðfæri)|hörpur]], [[lúta|lútur]] með langan háls, [[tréblásturshljóðfæri]] með reyrblaði og alls kyns [[ásláttarhljóðfæri]] og [[hrista|hristur]].<ref>{{cite journal|author=Duchesne‐Guillemin, M.|year=1981|title=Music in ancient Mesopotamia and Egypt|journal=World Archaeology|volume=12|number=3|pages=287-297|doi=10.1080/00438243.1981.9979803}}</ref> Elstu dæmi um skráningu [[tónlist]]ar eru leirtöflur með fleygrúnum frá borginni [[Urartu]] um 1300 f.o.t.<ref>{{cite journal|author=Rahn, J.|year=2011|title=The Hurrian Pieces, ca. 1350 BCE: Part One—Notation and Analysis|journal=Analytical Approaches to World Music|volume=1|number=1|pages=93-151}}</ref>
Stórar [[tromma|trommur]] úr bronsi frá því fyrir 600 f.o.t. einkenna [[Dong son-menningin|Dong son-menninguna]] í Víetnam. [[Leikhús]] á sanskrít er stundum rakið til [[Vedatímabilið|Vedatímabilsins]] (þótt það sé líka umdeilt) þar sem löng hefð er fyrir uppsetningu [[helgileikur|helgileikja]] með sögum úr ''[[Rigveda]]''.<ref>{{cite book|author=Shivaprakash, H. S., & Murthy, J. S.|year=2023|chapter=Migration and Ancient Indian Theatre|title=The Palgrave Handbook of Theatre and Migration|pages=183-194|location=Cham|publisher=Springer International Publishing}}</ref> [[Vestrænt leikhús]] rekur uppruna sinn til [[Grikkland hið forna|Forn-Grikkja]]. Elstu varðveittu grísku [[leikrit]]in sem ekki eru helgiathafnir eru [[harmleikur|harmleikir]] frá 5. öld f.o.t.<ref>{{cite journal|author=Morgan, W., & Brask, P.|year=1988|title=Towards a conceptual understanding of the transformation from ritual to theatre|journal=Anthropologica|pages=175-202|doi=10.2307/25605509}}</ref> Forngríska leikhúsið notaði [[kór]] til að draga saman söguþráðinn fyrir áhorfendum.<ref>{{cite journal|author=Foley, H.|year=2003|title=Choral identity in Greek tragedy|journal=Classical Philology|volume=98|number=1|pages=1-30|doi=10.1086/378725}}</ref> ''[[Um skáldskaparlistina]]'' eftir [[Aristóteles]] (um 335 f.o.t.) og ''[[Natyashastra]]'' eftir Bharata (eftir 200 f.o.t.) eru tvö fræðirit frá fornöld sem fjalla um [[leiklist]].<ref>{{cite journal|author=Das, S.|year=2015|title=Ancient Indian dramaturgy: A historical overview of Bharata’s natyashastra|journal=Research Scholar|volume=3|number=3|pages=133-140}}</ref>
[[Mynd:20041229-Luchador_Olmeca_(Museo_Nacional_de_Antropología)_MQ.jpg|thumb|right|''Glímumaðurinn'', höggmynd frá tímum Olmeka í Mið-Ameríku, 1200-400 f.o.t.]]
[[Forngrísk myndlist]] birtist meðal annars á leirkerjum þar sem myndin er dregin með svörtum leirgljáa á rauðan leirinn, ýmist með rauðan eða svartan forgrunn. Myndirnar sýna atriði úr [[grísk goðafræði|grískri goðafræði]] og [[daglegt líf|daglegu lífi]] þar sem sjónarhornið er á hlið. [[Freska|Freskur]] þar sem myndin er máluð í blautt lag af kalki, komu fram í [[Vestur-Asía|Vestur-Asíu]] og bárust þaðan til Grikklands og síðan um allan hinn [[helleníska tímabilið|helleníska heim]] eftir 4. öld f.o.t.<ref>{{cite book|author=von Rüden, C.|year=2013|chapter=Beyond the East-West dichotomy in Syrian and Levantine wall paintings|title=Critical Approaches to Ancient Near Eastern Art|editor=Brian A. Brown and Marian H. Feldman|publisher=De Gruyter|pages=55-78|doi=10.1515/9781614510352.55}}</ref> Myndmálið þróaðist út í að sýna flæðandi hreyfingar og fleiri sjónarhorn. Höggmyndir úr [[marmari|marmara]], eins og ''[[Laokoón og synir hans]]'', sýndu mannslíkamann af meiri nákvæmni og í flóknari stöðum en áður þekktust. Í austri þróaðist [[Gandhara-list]] undir áhrifum frá hellenískri list og [[stúpa]]n fylgdi útbreiðslu [[búddatrú]]ar í Asíu. Í [[Kína]] voru mörg einkenni kínverskrar [[nytjalist]]ar komin fram á tímum [[Qin-veldið|Qin-veldisins]] og [[Hanveldið|Hanveldisins]] um 200 f.o.t., eins og skreyttir munir úr [[jaði]], bronsi og [[lakk|lökkuðum]] viði; [[leirherinn|leirhermenn]] og [[postulín]].<ref>{{cite journal|author=Bao, D.|year=2023|title=The Evolution, Characteristics, and Aesthetic Expression of Han Dynasty Sculptures: Exploring the Artistic Achievements of Ancient China|journal=Advances in Education, Humanities and Social Science Research|volume=6|number=1|pages=299-305|doi=10.56028/aehssr.6.1.299.2023}}</ref><ref>{{cite journal|author=Krupa, M., Yang, D., Tovbych, V., & Gnatiuk, L.|year=2020|title=Sacrality, mythologism and realism of mural painting of the Han Dynasty and its influence on the further development of Chinese art and architecture|journal=Wiadomości Konserwatorskie|volume=63|pages=116–124}}</ref> [[Olmekar]] voru fyrsta stóra menningarríkið í [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] um 1000 f.o.t. Olmekar eru þekktir fyrir bæði stór steinhöfuð og höggmyndir af fólki í opnum stellingum.<ref>{{cite journal|author=Mollenhauer, J.|year=2014|title=Sculpting the past in preclassic Mesoamerica: Olmec stone monuments and the production of social memory|journal=Ancient Mesoamerica|volume=25|number=1|pages=11-27|doi=10.1017/S0956536114000042}}</ref>
[[Rómaveldi|Rómverjar]] tóku upp tækni og myndmál grískra myndlistarmanna og gerðu stórar [[mósaík]]myndir, höggmyndir og veggmyndir í sama stíl. Rómverskir arkitektar þróuðu [[bogi (byggingarlist)|bogann]] og notuðu óspart í byggingum, auk þverbita á [[súla (byggingarlist)|súlum]] sem einkenna forngríska byggingarlist. Líkt og Grikkir reistu Rómverjar hálfhringlaga [[leikhús]], [[skeiðvöllur|skeiðvelli]] og [[hringleikahús]]. Þar fóru fram [[íþrótt]]akeppnir, [[dýraat]], [[aftaka|aftökur]] og sviðsetningar leikrita og [[látbragðsleikur|látbragðsleiks]] á upphækkuðu [[leiksvið]]i . Útbreiðsla þessara bygginga sýnir hvað [[sviðslistir]] voru mikilvægur hluti af opinberu lífi í Rómaveldi.<ref>{{cite journal|author=Häussler, R.|year=1999|title=Architecture, performance and ritual: the role of state architecture in the Roman Empire|journal=Theoretical Roman Archaeology Journal|doi=10.16995/TRAC1998_1_13}}</ref> Einkenni á grískum og latneskum [[klassískar bókmenntir|klassískum bókmenntum]] eru nafnkunnir [[rithöfundur|rithöfundar]], [[skáld]] og [[heimspeki]]ngar, á borð við [[Evrípídes]], [[Saffó]], [[Platon]], [[Aristóteles]], [[Heródótos]], [[Cíceró]], [[Óvidíus]] og [[Livíus]]. Þar með kemur fram hugmyndin um að nafn [[höfundur|höfundarins]] ljái verkinu tiltekna merkingu. [[Klassískar kínverskar bókmenntir]], meðal annars verk [[Konfúsíus]]ar, eru frá því fyrir tíma Qin-veldisins um 200 f.o.t. Kínverjar skrifuðu bækur sínar aðallega á [[bambus]]renninga, en líka á [[silki]]. Renningarnir voru saumaðir saman í arkir sem ýmist var rúllað upp eða bundnar þannig að þær lögðust saman í [[harmónikkubók|harmónikku]].<ref>{{cite book|author=Staack, T.|chapter=Bindings of Ancient Chinese Bamboo and Wood Scrolls|title=Tied and Bound: A Comparative View on Manuscript Binding|series=Studies in Manuscript Cultures 33|editor=Alessandro Bausi and Michael Friedrich|publisher=De Gruyter|pages=39-68|doi=10.1515/9783111292069-003}}</ref> [[Pappír]] var fundinn upp í Kína á tímum Hanveldisins, gerður úr berki [[mórber]]jarunnans, en var í fyrstu notaður í flest annað en ritstörf.<ref>{{cite journal|author=Yi, X.|year=2023|title=Development and Evolution of Papermaking in Ancient China based on the Uses and Forms of Paper|journal=Paper and Biomaterials|volume=8|number=3|doi=10.26599/pbm.2023.9260016}}</ref>
Bæði Rómverjar og [[Keltar]] notuðu stór [[horn (hljóðfæri)|horn]] úr bronsi fyrir boðskipti í daglegu lífi og í hernaði. Í kringum 3. öld f.o.t. fundu Grikkir upp [[vatnsorgel]]ið, fyrsta hljóðfærið með lyklaborði og forvera [[pípuorgel]]sins.<ref>{{Cite book|url=http://www.oxfordmusiconline.com/subscriber/article/grove/music/13639|chapter=Hydraulis|title=Groves Dictionary of Music and Musicians|last=McKinnon|first=James W.|publisher=Oxford University Press|year=2016|location=Oxford|via=Online Portal to Oxford Music Online}}</ref> Um sama leyti hófu Kínverjar að leika tónlist á strengjahljóðfærið [[guzheng]], láréttan [[sítar (hljóðfæri)|sítar]] með silkistrengjum.<ref>{{cite journal|author=Kang, Y., & Sh, A.|year=2024|title=An Initial Exploration of the Historical Development and Origin of the Guzheng|journal=Highlights in Art and Design|volume=6|number=1|pages=25-31|doi=10.54097/gqgpm010}}</ref> Á 4. öld e.o.t. varð algengara í Evrópu að skrifa á [[pergament]] (skinn) en papýrus.<ref>{{cite book|author=Elliott, J. K.|year=2004|chapter=Early Christian book-production: papyri and manuscripts|title=The Collected Biblical Writings of TC Skeat|pages=33-59|publisher=Brill}}</ref> Elstu varðveittu [[handrit]] [[Gamla testamentið|Gamla testamentisins]] eru bæði rituð á papýrus og pergament.<ref>{{cite journal|author=Tigchelaar, E.|year=2016|title=The material variance of the Dead Sea Scrolls: On texts and artefacts|journal=HTS: Theological Studies|volume=72|number=4|pages=1-6|doi=10.4102/hts.v72i4.3281}}</ref> Í Evrópu var pergamentið bundið í kjöl þannig að það myndaði [[bók]]. Á [[síðfornöld]] tók bókin smám saman við af rollunni í Evrópu.<ref>{{cite journal|author=Resnick, I. M.|year=1992|title=The Codex in Early Jewish and Christian Communities|url=https://archive.org/details/sim_journal-of-religious-history_1992-06_17_1/page/n4|journal=The Journal of Religious History|volume=17|number=1|pages=1-17|doi=10.1111/j.1467-9809.1992.tb00699.x}}</ref>
Menning [[Majar|Maja]] blómstraði í Mið-Ameríku frá um 200 e.o.t. Þá voru þeir farnir að nota [[majaletur]] og reisa þrepapýramída og stóra íþróttaleikvanga í borgríkjum, eins og [[Teotihuacan]], þar sem nú eru [[Mexíkó]] og [[Gvatemala]]. Majar gerðu málaðar veggmyndir, [[lágmynd]]ir úr [[gifs]]i og höggmyndir sem einkennast af fíngerðum smáatriðum, meðal annars leturtáknum, myndum af blöndu manna og dýra, fljúgandi slöngum og drekum. Tiltölulega lítið af málningunni hefur varðveist vegna rakans. Þeir fundu upp aðferð til að gera pappír úr berki [[villifíkja|villifíkjutrésins]] (''Ficus insipida'') sem þeir bundu saman í bækur, en aðeins fjögur handrit frá því fyrir komu Spánverja til Nýja heimsins hafa varðveist.<ref>{{cite journal|author=Tuszyńska, B.|year=2019|title=On preserved and lost Ancient Maya books|journal=Z Badań nad Książką i Księgozbiorami Historycznymi|number=13|pages=21-39|doi=10.33077/uw.25448730.zbkh.2019.156}}</ref>
[[Mynd:Istanbul_asv2021-10_img22_Hagia_Sophia.jpg|thumb|right|[[Ægisif]] í Istanbúl var reist á 6. öld sem dómkirkja í býsönskum stíl, en var síðar breytt í mosku.]]
Með útbreiðslu [[kristni]] á [[ármiðaldir|ármiðöldum]] breiddist [[messusöngur]] út sem hluti af [[messa|messuhaldi]]. [[Langkirkja|Langkirkjur]] miðalda voru hannaðar þannig að söngur barst úr [[kór (byggingarlist)|kórnum]] við enda kirkjunnar út í [[kirkjuskip]]ið.<ref>{{cite journal|author=Suárez, R., Sendra, J. J., & Alonso, A.|year=2013|title=Acoustics, Liturgy and Architecture in the Early Christian Church. From the domus ecclesiae to the basilica|journal=Acta Acustica united with Acustica|volume=99|number=2|pages=292-301|doi=10.3813/aaa.918611}}</ref> [[Gregorískur söngur]] var sunginn í [[gotneskur stíll|gotneskum dómkirkjum]] á [[hámiðaldir|hámiðöldum]].<ref>{{cite journal|author=Blachly, Alexander|year=1990|title=Some Observations on the "Germanic" Plainchant Tradition|journal=Current Musicology|volume=45-47|pages=85-117|doi=10.7916/D8QR4VZJ}}</ref> Lögin voru skrifuð í söngbækur með [[nauma (nótnaskrift)|naumum]], forvera nútíma [[nótnaskrift]]ar.<ref>{{cite journal|author=Hucke, H.|year=1980|title=Toward a new historical view of Gregorian chant|journal=Journal of the American Musicological Society|volume=33|number=3|pages=437-467|doi=10.2307/831302}}</ref> Margt bendir til þess að [[röddun|fjölradda]] söngur hafi tíðkast um aldir í [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]],<ref>{{cite journal|author=Blench, R.|year=2013|title=Methods and results in the reconstruction of music history in Africa and a case study of instrumental polyphony|journal=Azania: Archaeological Research in Africa|volume=48|number=1|pages=31-64|doi=10.1080/0067270X.2013.771016}}</ref> en fjölradda kirkjusöngur varð fyrst vinsæll í Evrópu í kringum [[páfasundrungin]]a á 14. öld.<ref>{{cite thesis|author=Thöne, J. P.|year=2024|title=Papal Polyphony during the Great Western Schism (1378–1417): How Music Dedicated to Popes Absorbed and Reflected a Time of Crisis|degree=PhD|publisher=Oslo Universitet|url=https://www.duo.uio.no/bitstream/handle/10852/110518/1/Thoene%2BDissertation%2Bfor%2Bprinting.pdf}}</ref> Í Evrópu þróaðist [[býsönsk list|trúarleg myndlist]] sem kennd er við [[Austrómverska ríkið]].<ref>{{cite book|author=Cormack, R.|year=2018|title=Byzantine art|url=https://archive.org/details/byzantineart0000corm|series=Oxford History of Art|publisher=Oxford University Press}}</ref> Kirkjur og kirkjugripir voru lagðir góðmálmum og eðalsteinum, mósaíkmyndum og [[íkon]]um gerðum með [[eggtempera]]litum á undirlag lagt [[blaðgull]]i.<ref>{{vefheimild|höfundur=Koo Schadler|titill=History of egg tempera painting|dags=2021|vefsíða=http://www.kooschadler.com|url=https://www.kooschadler.com/techniques/history-egg-tempera-2022.pdf}}</ref> [[Hvolfþak]]ið sem einkennir kirkjur frá þeim tíma var skreytt með myndum af [[dýrlingur|dýrlingum]].
Með framrás [[íslam]] í Vestur-Asíu, [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] og Evrópu á 7. og 8. öld breiddist þar út [[íslömsk list]] byggð á [[skrautskrift]] og flóknum [[mynstur|mynstrum]] þar sem helgimyndir voru bannaðar.<ref>{{cite book|author=Shaw, Wendy|year=2021|chapter=Islam and Art: An Overview|title=Oxford Research Encyclopedia of Religion|doi=10.1093/acrefore/9780199340378.013.783}}</ref> [[Hindúasiður]] hafði á svipuðum tíma mikil áhrif í [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]] þar sem [[skuggaleikhús]] (''[[wayang kulit]]'') og [[dansleikhús]] (''[[wayang wong]]'') urðu til byggð á sagnakvæðunum ''[[Ramayana]]'' og ''[[Mahabharata]]'' með undirleik [[gamelan]]sveita.<ref>{{cite journal|author=Hill, D.|year=2001|title=The practice and social evolution of the Javanese Gamelan: Evolution and continuity|journal=Contemporary Theatre Review|volume=11|number=1|pages=19-27|doi=10.1080/10486800108568607}}</ref> Í Kína hófst [[prentun]] með prentmótum úr tré á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] á 7. öld. Prentunin fylgdi útbreiðslu búddismans um [[Austur-Asía|Austur-Asíu]]. ''[[Dharani-sútran mikla]]'' frá fyrri hluta 8. aldar er talin elsta varðveitta prentaða rit heims.<ref>{{cite journal|author=Pan, J.|title=On the origin of printing in the light of new archaeological discoveries|journal=Chinese Science Bulletin|volume=42|pages=976–981|year=1997|doi=10.1007/BF02882611}}</ref>
Á [[Heian-tímabilið|Heian-tímabilinu]] þróuðust mörg af helstu einkennum japanskrar menningar, eins og skriftin [[kana]] sem var notuð til að skrifa [[japanskar bókmenntir]]. ''[[Sagan af Genji]]'' og ''[[Koddabókin]]'' eru dæmi um þekkt ritverk frá þessum tíma. Á sama tíma þróaðist menning [[samúræi|samúræja]] og hirð[[tíska]] sem einkenndi klæðaburð og kurteisissiði í Japan um aldir.<ref>{{cite book|title=A Companion to Japanese History|chapter=The Heian Period|author=G. Cameron Hurst III|editor=William M. Tsutsui|date=01 January 2007|doi=10.1002/9780470751398.ch3}}</ref> Á sama tíma stóð [[gullöld íslam]] í Vestur-Asíu þar sem vísindi og listir blómstruðu í ríki [[Abbasídar|Abbasída]]. Mörg af þekktustu ritum fornaldar varðveittust í arabískum þýðingum sem gerðar voru á þessum tíma í [[Hús viskunnar|Húsi viskunnar]] í [[Bagdad]].<ref>{{Cite book|last=Lyons|first=Jonathan|title=The House of Wisdom|year=2008|pages=64|language=english|isbn=9781608190584}}</ref> Frá þessum tíma eru heimspekingarnir [[Avicenna]] (Ibn Sina) og [[Averróes]] (Ibn Rushd), stærðfræðingurinn [[Al-Khwarizmi]], raunvísindamaðurinn [[Ibn al-Haytham]] og persnesku skáldin [[Omar Khayyam]] og [[Ferdowsi]]. Elsta brot úr sagnasafninu ''[[Þúsund og ein nótt]]'' er frá 9. öld. Á 8. öld var [[Stórmoskan í Córdoba]] reist í [[al-Andalus]]. Höllin [[Alhambra]] var reist undir lok þessa tímabils, eða á 14. öld.<ref>{{Cite book |last=Bloom |first=Jonathan M. |url=https://books.google.com/books?id=IRHbDwAAQBAJ&dq=Architecture+of+the+Islamic+West%3A+North+Africa+and+the+Iberian+Peninsula%2C+700-1800&pg=PP1 |title=Architecture of the Islamic West: North Africa and the Iberian Peninsula, 700–1800 |publisher=Yale University Press |year=2020 |isbn=9780300218701}}</ref>
[[Mynd:Blue_and_white_jar_Jingdezhen_1271_1368.jpg|thumb|right|Bláhvítur postulínsvasi frá 14. öld.]]
Útbreiðsla íslam hafði mikil áhrif á byggingarlist á [[Indland]]i ([[indóíslömsk byggingarlist]]<ref>{{cite book|author=Brown, P.|year=2013|title=Indian architecture (the Islamic period)|publisher=Read Books Ltd.}}</ref>) og kínverska nytjalist ([[bláhvítt postulín]]<ref>{{cite journal|author=Liang, Ding|year=2022|title=The Influence of the Grassland Silk Road on the Porcelain Styles of the Yuan Dynasty During the Mongol-Yuan Period|journal=Burganov House. The Space of Culture|volume=18|number=3|pages=47-51}}</ref>). Myndlist á tíma [[Júanveldið|Júanveldisins]] einkenndist af samruna skrautskriftar og myndlistar samkvæmt hugmyndinni um ljóðræna myndlist.<ref>{{cite book|title=Introduction: The Three Perfections: Poetry, Calligraphy and Painting|author=Fong, Wen C. & Murck, Alfreda|title=Words and Images: Chinese Poetry, Calligraphy, and Painting|pages=xv-xxii|publisher=Princeton University Press}}</ref> Aukin áhrif íslamskrar menningar í Evrópu áttu þátt í að skapa nýja byggingarlist, einkum á Spáni og á Sikiley, á sama tíma og [[rómönsk byggingarlist]] vék fyrir [[gotnesk byggingarlist|gotneskri byggingarlist]] í Norður-Evrópu. Frá Arabaheiminum bárust líka [[spunarokkur]]inn,<ref>{{cite book|author=Landes, David. S.|year=1969|title=The Unbound Prometheus: Technological Change and Industrial Development in Western Europe from 1750 to the Present|location=Cambridge, New York|publisher=Press Syndicate of the University of Cambridge|page=138|isbn=0-521-09418-6}}</ref> [[prjón]]alistin<ref>{{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=Zq0kddOOErgC&q=The+earliest+known+knitted+items+in+Europe&pg=PA7|title=The Complete Photo Guide to Knitting|last=Hubert|first=Margaret|publisher=Creative Publishing international|year=2010|isbn=9781589235243|location=Minneapolis, Minnesota|pages=7}}</ref> og [[pappír]]sgerð<ref>{{cite book|author=Bloom, J. M.|year=2017|chapter=Papermaking: the historical diffusion of an ancient technique|title=Mobilities of knowledge|pages=51-66}}</ref> til Evrópu. Með íslam jókst þekking Evrópumanna á fræðiritum fornaldar sem aftur leiddu til [[12. aldar endurreisnin|12. aldar endurreisnarinnar]].<ref>{{cite book|author=Lindberg, David C.|year=1978|title=Science in the Middle Ages|location=Chicago|publisher=University of Chicago Press|isbn=978-0-226-48232-3}}</ref> Heimspeki [[Aristóteles]]ar varð undirstaða [[skólaspeki]]nnar í fyrstu [[háskóli|háskólum]] Evrópu.<ref>{{cite book|editors=Kretzmann, N., Kenny, A., & Pinborg, J.|year=1982|title=The Cambridge history of later medieval philosophy: from the rediscovery of Aristotle to the disintegration of scholasticism, 1100-1600|publisher=Cambridge University Press}}</ref> [[Trúbador]]ar, [[föruklerkur|föruklerkar]] og [[golíardar]] breiddu út alþýðuskáldskap á þjóðtungum í stað latínu. [[Riddarakvæði]] nutu vinsælda meðal almennings í Evrópu á tímum [[krossferð]]anna. Á 14. öld hófst [[ítalska endurreisnin]] sem sóttist eftir raunsærri myndrænni framsetningu með rannsóknum á mannslíkamanum, ljósi, litum, skynjun og fjarvídd. Á 15. öld fann [[Johann Gutenberg]] upp aðferð til að prenta bækur með lausu prentletri sem, ásamt útbreiðslu pappírsgerðar, olli byltingu í bókagerð í Evrópu.
== Listgreinar ==
[[Mynd:BeuysAchberg78.jpg|thumb|right|[[Joseph Beuys]] fremur gjörning árið 1978.]]
Til er mikill fjöldi listgreina sem eru flokkaðar ýmist eftir miðli, tilgangi, búnaði, staðsetningu og fleiri þáttum. Ólík flokkunarkerfi byggjast svo á ólíkum viðhorfum til listar og eru menningarbundin. Í [[Kína til forna]] var til dæmis talað um þrjár listgreinar: skrautskrift, málun og ljóðlist. Eftir 17. öld varð algengt að greina [[nytjalist]] og [[skreytilist]] frá [[fagurlist]] á vesturlöndum, og um leið [[alþýðumenning|alþýðulist]] frá [[hámenning]]arlist. Síðan þá hefur verið deilt um hvort tilteknar listgreinar eigi að teljast með sem slíkar eða ekki. Dæmi um þetta eru greinar eins og [[ljósmyndun]], [[kvikmyndagerð]], [[myndasaga|myndasögur]], [[fatahönnun]] og [[tölvuleikur|tölvuleikir]].
Samkvæmt vestrænni hefð er algengt að flokka listgreinar í þrjá eða fjóra yfirflokka:
* [[Nytjalist]] ([[hönnun]], [[myndskreyting]]ar, [[skrautskrift]], [[leirlist]], með meiru)
* [[Bókmenntir]] eða ritlistir ([[skáldsaga|skáldsagnagerð]], [[ljóð]]list og [[leikrit]]un, með meiru)
* [[Myndlist]] eða sjónlistir ([[málaralist]], [[höggmynd]]alist og [[byggingarlist]], með meiru)
* [[Sviðslistir]] ([[dans]], [[tónlist]] og [[leiklist]], með meiru)
Listgreinar sem hafa verið stundaðar um langt skeið byggjast á tilteknum hefðum, skólum og fjármögnunarleiðum, sem greina þær frá öðrum listgreinum. Þær geta líka haft ólíka lagalega stöðu, til dæmis gagnvart [[hugverkaréttur|hugverkarétti]]. Margar tegundir listsköpunar hafa orðið til á mörkum ólíkra listgreina. Dæmi um það eru [[myndljóð]], [[gjörningalist]], [[innsetning]]ar, [[kvikmyndagerð]], [[ballett]] og [[ópera]].
Aðrar tegundir flokkunar eru til dæmis greinarmunurinn á [[hefðbundin list|hefðbundinni list]] og [[nútímalist]];<ref>{{cite journal|author=Matthías Johannessen|year=1973, 1. apríl|url=https://timarit.is/page/3295459|title=Upphaf nútímalistar|journal=Lesbók Morgunblaðsins|volume=48|number=13|pages=1-8}}</ref> munurinn á [[sígild list|sígildri list]] og [[framúrstefna|framúrstefnulist]]; munurinn á [[óhlutbundin list|óhlutbundinni list]] og [[hlutbundin list|hlutbundinni]] list,<ref>{{vefheimild|url=https://www.theartstory.org/definition/abstract-vs-figurative-art/|titill=Abstract vs. Figurative Art|vefsíða=The Art Story|skoðað=16.10.2024}}</ref> eða munurinn á [[konseptlist]]<ref>{{vefheimild|url=https://www.theartstory.org/movement/conceptual-art/|titill=Conceptual Art|vefsíða=The Art Story|skoðað=16.10.2024}}</ref> og [[efnisleg list|efnislegri list]].<ref>{{vefheimild|url=https://sybaris.com.mx/the-importance-of-materials-in-contemporary-art/|titill=The Importance of Materials in Contemporary Art|vefsíða=SYBARIS|skoðað=16.10.2024}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:List| ]]
4dj86f9u7l3ogg2w0sh2yhfup3309cv
1923067
1923066
2025-07-10T15:02:08Z
Akigka
183
/* Saga */
1923067
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Bianlian.JPG|thumb|Leikari í [[Bian Lian]]-óperu í Kína.]]
'''List''' eru verk manna, þar sem [[sköpun]]argáfan fær lausan tauminn og [[mynd]]ir, [[tónverk]], [[stytta|styttur]] eða aðrir hlutir eru búnir til, í þeim megintilgangi að varpa ljósi á [[fegurð]] og mikilfengleika [[heimurinn|heimsins]], að tjá tilfinningar eða skilning listamannsins, eða til að aðrir fái notið [[listaverk]]sins. Orðið list getur einnig átt við um afrakstur slíkrar sköpunar.
Erfitt er að skilgreina list á altækan hátt, þótt margir hafi sterkar skoðanir á því hvað er list og hvað ekki. Ótal mælikvarðar eru til um það hvaða skilyrði hlutur eða verknaður þarf að uppfylla til að teljast list.<ref>{{Vísindavefurinn|73703|Hvernig er hægt að útskýra hvað list er?}}</ref> Sumir telja að list sé það sem eykur skilning okkar á umheiminum umfram einfaldan [[hlutlægni|hlutlægan]] skilning. Oft er talað um að verknaður sé list ef afraksturinn er [[fagurfræði]]legur.<ref>{{cite book|editor=Evelyn Hatcher|title=Art as Culture: An Introduction to the Anthropology of Art|year=1999|publisher=Praeger}}</ref> Samkvæmt þessari skilgreiningu hefur list fylgt mannkyninu frá örófi alda, eins og [[hellamálverk]] sýna.
En þótt hægt sé að skilgreina list á mjög víðtækan máta eru margir sem vilja undanskilja ýmsa iðju sem þó miðar að fagurfræðilegum afrakstri, svo sem [[handverk]] og [[iðnhönnun]]. Samkvæmt þessari skilgreiningu, sem er nýrri af nálinni, er orðið list lítið meira en stytting á hugtakinu „sköpunarlist“ eða „[[hámenning]]arleg list“. Með öðrum orðum er mest áhersla lögð á nýnæmi listarinnar og að listamaðurinn ögri áhorfandanum, svo upplifun listarinnar verður virkur atburður, frekar en að listin sé í bakgrunni og geri umhverfið fallegra. Til dæmis geta handprjónuð föt sem unnin eru samkvæmt uppskrift aldrei orðið list í þessum skilningi orðsins, sama hversu vel þau eru unnin.
Til viðbótar við nýnæmið er stundum gerð krafa um að list sé unnin í göfugum tilgangi. Dæmi um það er þegar tónverk eða kvikmyndir sem framleiddar eru í þeim megintilgangi að afla tekna fyrir framleiðandann eru undanskilin frá skilgreiningunni á list, og kölluð [[iðnaður]] (sbr. kvikmyndaiðnaður og tónlistariðnaður).
Þegar list er skilgreind á þröngan máta, líkt og rætt er um hér að ofan, er sjaldgæft að menn séu sammála um hvað er list og hvað ekki. Því hafa ýmsir haldið því fram að slíkar skilgreiningar hafi meira að gera með smekk heldur en hlutlæga aðgreiningu.
== Saga ==
[[Mynd:Floete_Schwanenknochen_Geissenkloesterle_Blaubeuren.jpg|thumb|right|Beinflautan frá Geissenklösterle.]]
{{aðalgrein|Listasaga|Bókmenntasaga|Leiklistarsaga|Tónlistarsaga}}
Deilt er um það hver elstu ummerki um listræna sköpun gætu verið. Ýmsar fornleifar hafa fundist frá [[fornsteinöld]] sem virðast vitna um tilraunir til [[skraut|skreytinga]], án sýnilegs hagnýts tilgangs.<ref name="Henshilwood 2002">{{cite journal|last1=Henshilwood |first1=Christopher |title=Emergence of Modern Human Behavior: Middle Stone Age Engravings from South Africa |journal=Science |date=2002 |volume=295 |issue=5558 |pages=1278–1280 |display-authors=etal |doi=10.1126/science.1067575 |pmid=11786608 |bibcode=2002Sci...295.1278H|s2cid=31169551 }}</ref><ref name="Henshilwood et al. 2009">{{cite journal |doi=10.1016/j.jhevol.2009.01.005 |pmid=19487016 |title=Engraved ochres from the Middle Stone Age levels at Blombos Cave, South Africa |journal=Journal of Human Evolution |volume=57 |issue=1 |pages=27–47 |year=2009 |last1=Henshilwood |first1=Christopher S. |last2=d'Errico |first2=Francesco |last3=Watts |first3=Ian}}</ref><ref name="Texier">{{cite journal | last1 = Texier | first1 = P. J. | last2 = Porraz | first2 = G. | last3 = Parkington | first3 = J. | last4 = Rigaud | first4 = J. P. | last5 = Poggenpoel | first5 = C. | last6 = Miller | first6 = C. | last7 = Tribolo | first7 = C. | last8 = Cartwright | first8 = C. | last9 = Coudenneau | first9 = A. | last10 = Klein | first10 = R. | last11 = Steele | first11 = T. | last12 = Verna | first12 = C. | year = 2010 | title = A Howiesons Poort tradition of engraving ostrich eggshell containers dated to 60,000 years ago at Diepkloof Rock Shelter, South Africa | journal = Proceedings of the National Academy of Sciences| volume = 107 | issue = 14| pages = 6180–6185 | doi = 10.1073/pnas.0913047107 | pmid = 20194764 | pmc = 2851956 | bibcode = 2010PNAS..107.6180T | doi-access = free }}</ref> Elstu gripirnir sem augljóslega eru dæmi um listaverk eru hins vegar ekki nema um 50.000 ára gamlir. Meðal þeirra eru [[venusstytta|venusstyttur]], litlar útskornar kvenmyndir með ýkt brjóst og mjaðmir, sem gætu tengst [[frjósemi]]sdýrkun af einhverju tagi.<ref name = "unesco">{{cite web |url = http://whc.unesco.org/en/list/229 |title = Place Stanislas, Place de la Carrière and Place d'Alliance in Nancy |website = UNESCO World Heritage Centre |publisher = United Nations Educational, Scientific, and Cultural Organization |access-date = 17 October 2021}}</ref><ref>{{cite web | url=https://www.smithsonianmag.com/smart-news/oldest-figurative-art-now-world-treasure-180964035/ | title=World's Oldest Figurative Art is Now an Official World Treasure }}</ref><ref>{{cite news | url=https://www.bbc.com/news/science-environment-18196349 | title=Earliest music instruments found | work=BBC News | date=24 May 2012 }}</ref> Þekktustu dæmin um [[forsöguleg list|forsögulega list]] eru þó [[hellamálverk]], eins og málverk í [[Maros-Pangkep-hellarnir|Maros-Pangkep-hellunum]] á Súlavesí sem eru um 45.000 ára gömul, og [[hellamálverkin í Lascaux]] sem eru um 19.000 ára (þau elstu).<ref>{{vefheimild|dags=28. júní 2024|titill=Lascaux|vefsíða=Encyclopedia Britannica|url=https://www.britannica.com/place/Lascaux}}</ref> Sum þeirra hafa verið túlkuð sem sjónræn ummerki um [[sagnamennska|sagnamennsku]].<ref>{{cite journal|title=Cave art reveals human nature|author=Michael Gross|year=2020|journal=Current Biology|volume=30|number=3|pages=R95-R98|doi=10.1016/j.cub.2020.01.042}}</ref> Elstu [[steinaldarflauta|flautur]] sem fundist hafa eru beinflautur frá [[Geissenklösterle]] í Suður-Þýskalandi sem eru um 45.000 ára gamlar.<ref name="jhevol">{{Cite journal| last = Higham | first = Thomas | author-link = Thomas Higham (archaeologist) |author2=Laura Basell |author3=Roger Jacobic |author4=Rachel Wood |author5=Christopher Bronk Ramsey |author6=Nicholas J. Conard | title = Τesting models for the beginnings of the Aurignacian and the advent of figurative art and music: The radiocarbon chronology of Geißenklösterle | journal = Journal of Human Evolution | volume = 62| issue = 6| pages = 664–76| publisher =Elsevier | date = May 8, 2012 | pmid =22575323| doi = 10.1016/j.jhevol.2012.03.003 }}</ref><ref name="BBC-May2012">{{cite news| title = Earliest music instruments found | publisher = BBC News | date = May 25, 2012 | url = https://www.bbc.co.uk/news/science-environment-18196349 |access-date=May 26, 2012 }}</ref><ref name="IBT-May2012">{{cite news| title = Earliest musical instrument discovered | work = International Business Times | date = May 25, 2012 | url = http://www.ibtimes.co.uk/articles/345647/20120526/earliest-musical-instrument-discovered.htm |access-date=May 26, 2012 }}</ref>
Þegar kemur að upphafi [[nýsteinöld|nýsteinaldar]] fyrir um 12.000 árum fjölgar [[bergrista|bergristum]] sem sýna fjölbreyttari myndir, eins og [[dans]]andi mannamyndir. Hellamálverk af manni með dýrshöfuð sem hefur verið túlkað sem mynd af galdramanni,<ref name="hutton">{{cite book |last=Hutton |first=Ronald |author-link=Ronald Hutton |title=Witches, Druids, and King Arthur |publisher=Hambledon and London |location=London |year=2003 |isbn=1-85285-397-2 |url=https://archive.org/details/witchesdruidskin00hutt/page/n5/mode/2up |pages=[https://archive.org/details/witchesdruidskin00hutt/page/32/mode/2up 33]–35 }}</ref> fannst í [[Trois-Fréres-hellirinn|Trois-Fréres-hellinum]] í Frakklandi á 3. áratug 20. aldar og er talin vera um 13.000 ára gömul, líkt og myndir af dansandi fólki á hellamálverkum frá Borneó.<ref>{{cite journal|author=Aubert, M., Setiawan, P., Oktaviana, A.A. et al.|title=Palaeolithic cave art in Borneo|journal=Nature|volume=564|pages=254–257|year=2018|doi=10.1038/s41586-018-0679-9}}</ref> [[Gríma|Steingrímur]] sem mögulega tengjast helgiathöfunum hafa fundist við uppgrefti í Ísrael og Tyrklandi.<ref>{{cite journal|author=Dietrich, O., Notroff, J., & Dietrich, L.|year=2018|title=Masks and masquerade in the Early Neolithic: a view from Upper Mesopotamia|journal=Time and Mind|volume=11|number=1|pages=3–21|doi=10.1080/1751696X.2018.1433354}}</ref> Frá sama tíma eru elstu minjar um notkun [[jötunsteinn|jötunsteina]] í [[byggingarlist]] í [[Göbekli Tepe]]<ref>{{cite journal|author=Marta Tobolczyk|title=The World's Oldest Temples in Göbekli Tepe and Nevali Çori, Turkey in the Light of Studies in Ontogenesis of Architecture|journal=Procedia Engineering|volume=161|year=2016|pages=1398-1404|issn=1877-7058|doi=10.1016/j.proeng.2016.08.600}}</ref> og lágmyndir sem skreyttu veggi í borginni [[Çatalhöyük]].<ref>{{cite book|author=Hodder, I.|year=2012|chapter=Çatalhöyük. A summary of recent work concerning architecture|editor=B. Söğüt|title=From Straonikeia to Lagina: Festschrift in honour of Ahmet Adil Tırpan|place=İstanbul|pages=303-314}}</ref> Forsöguleg list hefur oft verið túlkuð sem listræn tjáning [[trú]]arlegra hugmynda eða sem [[galdur]] (til að auka frjósemi eða laða að veiðidýr til dæmis) og tengd við [[sjamanismi|sjamanisma]].<ref>{{cite journal|author=Wallis, R.J.|title=Art and Shamanism: From Cave Painting to the White Cube|journal=Religions|year=2019|volume=10|number=54|doi=10.3390/rel10010054}}</ref> Slíkar túlkanir geta þó verið umdeildar.<ref>{{cite journal|author=Herva, V. P., & Ikäheimo, J.|year=2002|title=Defusing Dualism: Mind, Materiality and Prehistoric Art|journal=Norwegian Archaeological Review|volume=35|number=2|pages=95–108|doi=10.1080/002936502762389729}}</ref>
[[Mynd:Tomb_of_the_Dancers.JPG|thumb|right|Veggmyndir sem sýna danshreyfingar úr „dansaragröfinni“, frá Egyptalandi um 1550 f.o.t.]]
Þegar maðurinn tók að notast við [[ritmál]] varðveittust kvæði og sögur á borð við [[Gilgameskviða|Gilgameskviðu]] í rituðum textum á [[fleygrúnir|fleygrúnum]] frá [[Súmer]] og [[helgirúnir|helgirúnum]] [[Egyptaland hið forna|Forn-Egypta]]. Þessi stóru menningarríki skildu eftir sig mörg stór minnismerki og byggingar úr steini og [[leirgljái|gljáðum]] múrsteinum með fáguðum lágmyndum og bronsgripi sem bera vitni um þróaða málmsmíði.<ref>{{cite journal|url=https://timarit.is/page/3521911|title=List í 7000 ár|journal=Lesbók Morgunblaðsins|year=2002|author=Bragi Ásgeirsson|volume=77|number=5|page=10}}</ref> Bæði Egyptar og Súmerar reistu [[þrepapýramídi|þrepapýramída]] sem hjá Egyptum þróaðist út í [[pýramídi|pýramída]] með sléttum hliðum um 2500 f.o.t. Forn-Egyptar gerðu nákvæmar höggmyndir af fólki, en í veggmyndum og lágmyndum er sjónarhorn á andlit oftast á hlið, bæði í Egyptalandi og [[Persía|Persíu]].<ref>{{cite journal|author=Davis, W.|year=1982|title=Canonical representation in Egyptian art|journal=RES: Anthropology and Aesthetics|volume=4|number=1|pages=20-46|url=https://www.jstor.org/stable/41634873}}</ref><ref>{{cite book|author=Sonik, K.|year=2013|chapter=The monster’s gaze: vision as mediator between time and space in the art of Mesopotamia|title=Time and History in the Ancient Near East: Proceedings of the 56th Rencontre Assyriologique Internationale at Barcelona, 26–30 July 2010|pages=285-300|doi=10.1515/9781575068565-027}}</ref> Á [[Amarna-tímabilið|Amarna-tímabilinu]] um 1350 f.o.t. fylgdi breytt [[myndmál]] breytingum í opinberum trúarbrögðum Egypta um stutt skeið.<ref>{{vefheimild|url=https://www.worldhistory.org/article/1110/the-art-of-the-amarna-period/|titill=The Art of the Amarna Period|höfundur=Elsie McLaughlin|dags=22.9.2017|vefsíða=World History Encyclopedia}}</ref> Egyptar fundu upp bæði [[lín]]ið úr [[hör]]trefjum og [[papýrus]]inn með því að merja saman krosslögð blöð [[papýrusreyr]]sins. Papýrus var helsta undirstaða [[skrift]]ar við Miðjarðarhafið í þúsundir ára eftir það. Papýrusarkir voru bundnar saman í langa renninga sem voru undnir upp á kefli ([[rolla|rollur]]). Fjölbreyttar [[bókmenntagrein]]ar komu fram mjög snemma, eins og [[ástarljóð]], [[sálmur|sálmar]], [[hetjukvæði]], [[ferðasaga|ferðasögur]], [[sagnaritun]], [[vísindarit]] og [[trúarbókmenntir]].<ref>{{cite book|author=Loprieno, A.|year=1996|chapter=Defining Egyptian literature: Ancient texts and modern theories|title=Ancient Egyptian Literature|pages=39-58|publisher=Brill}}</ref> Ríkulegar myndskreytingar í gröfum Forn-Egypta lýsa daglegu lífi, meðal annars [[loftfimleikar|loftfimleikum]], [[stríðsdans|stríðsdönsum]] og ''khener''-hópum kvenkyns tónlistarmanna og dansara.<ref>{{cite book|author=Lexová, I.|year=2000|title=Ancient Egyptian Dances|publisher=Courier Corporation}}</ref><ref>{{cite book|author=Köpp-Junk, H.|year=2023|chapter=Dance and clothing in ancient Egypt‒the earliest evidence|title=Textiles in Motion. Dress for Dance in the Ancient World|series=Ancient Textiles Series 41|pages=71-92|editor=Audrey Gouy|publisher=Oxbow Books}}</ref> Á þessum myndum sjást líka þróuð [[hljóðfæri]] eins og sveigðar [[harpa (hljóðfæri)|hörpur]], [[lúta|lútur]] með langan háls, [[tréblásturshljóðfæri]] með reyrblaði og alls kyns [[ásláttarhljóðfæri]] og [[hrista|hristur]].<ref>{{cite journal|author=Duchesne‐Guillemin, M.|year=1981|title=Music in ancient Mesopotamia and Egypt|journal=World Archaeology|volume=12|number=3|pages=287-297|doi=10.1080/00438243.1981.9979803}}</ref> Elstu dæmi um skráningu [[tónlist]]ar eru leirtöflur með fleygrúnum frá borginni [[Urartu]] um 1300 f.o.t.<ref>{{cite journal|author=Rahn, J.|year=2011|title=The Hurrian Pieces, ca. 1350 BCE: Part One—Notation and Analysis|journal=Analytical Approaches to World Music|volume=1|number=1|pages=93-151}}</ref>
Stórar [[tromma|trommur]] úr bronsi frá því fyrir 600 f.o.t. einkenna [[Dong son-menningin|Dong son-menninguna]] í Víetnam. [[Leikhús]] á sanskrít er stundum rakið til [[Vedatímabilið|Vedatímabilsins]] (þótt það sé líka umdeilt) þar sem löng hefð er fyrir uppsetningu [[helgileikur|helgileikja]] með sögum úr ''[[Rigveda]]''.<ref>{{cite book|author=Shivaprakash, H. S., & Murthy, J. S.|year=2023|chapter=Migration and Ancient Indian Theatre|title=The Palgrave Handbook of Theatre and Migration|pages=183-194|location=Cham|publisher=Springer International Publishing}}</ref> [[Vestrænt leikhús]] rekur uppruna sinn til [[Grikkland hið forna|Forn-Grikkja]]. Elstu varðveittu grísku [[leikrit]]in sem ekki eru helgiathafnir eru [[harmleikur|harmleikir]] frá 5. öld f.o.t.<ref>{{cite journal|author=Morgan, W., & Brask, P.|year=1988|title=Towards a conceptual understanding of the transformation from ritual to theatre|journal=Anthropologica|pages=175-202|doi=10.2307/25605509}}</ref> Forngríska leikhúsið notaði [[kór]] til að draga saman söguþráðinn fyrir áhorfendum.<ref>{{cite journal|author=Foley, H.|year=2003|title=Choral identity in Greek tragedy|journal=Classical Philology|volume=98|number=1|pages=1-30|doi=10.1086/378725}}</ref> ''[[Um skáldskaparlistina]]'' eftir [[Aristóteles]] (um 335 f.o.t.) og ''[[Natyashastra]]'' eftir Bharata (eftir 200 f.o.t.) eru tvö fræðirit frá fornöld sem fjalla um [[leiklist]].<ref>{{cite journal|author=Das, S.|year=2015|title=Ancient Indian dramaturgy: A historical overview of Bharata’s natyashastra|journal=Research Scholar|volume=3|number=3|pages=133-140}}</ref>
[[Mynd:20041229-Luchador_Olmeca_(Museo_Nacional_de_Antropología)_MQ.jpg|thumb|right|''Glímumaðurinn'', höggmynd frá tímum Olmeka í Mið-Ameríku, 1200-400 f.o.t.]]
[[Forngrísk myndlist]] birtist meðal annars á leirkerjum þar sem myndin er dregin með svörtum leirgljáa á rauðan leirinn, ýmist með rauðan eða svartan forgrunn. Myndirnar sýna atriði úr [[grísk goðafræði|grískri goðafræði]] og [[daglegt líf|daglegu lífi]] þar sem sjónarhornið er á hlið. [[Freska|Freskur]] þar sem myndin er máluð í blautt lag af kalki, komu fram í [[Vestur-Asía|Vestur-Asíu]] og bárust þaðan til Grikklands og síðan um allan hinn [[helleníska tímabilið|helleníska heim]] eftir 4. öld f.o.t.<ref>{{cite book|author=von Rüden, C.|year=2013|chapter=Beyond the East-West dichotomy in Syrian and Levantine wall paintings|title=Critical Approaches to Ancient Near Eastern Art|editor=Brian A. Brown and Marian H. Feldman|publisher=De Gruyter|pages=55-78|doi=10.1515/9781614510352.55}}</ref> Myndmálið þróaðist út í að sýna flæðandi hreyfingar og fleiri sjónarhorn. Höggmyndir úr [[marmari|marmara]], eins og ''[[Laokoón og synir hans]]'', sýndu mannslíkamann af meiri nákvæmni og í flóknari stöðum en áður þekktust. Í austri þróaðist [[Gandhara-list]] undir áhrifum frá hellenískri list og [[stúpa]]n fylgdi útbreiðslu [[búddatrú]]ar í Asíu. Í [[Kína]] voru mörg einkenni kínverskrar [[nytjalist]]ar komin fram á tímum [[Qin-veldið|Qin-veldisins]] og [[Hanveldið|Hanveldisins]] um 200 f.o.t., eins og skreyttir munir úr [[jaði]], bronsi og [[lakk|lökkuðum]] viði; [[leirherinn|leirhermenn]] og [[postulín]].<ref>{{cite journal|author=Bao, D.|year=2023|title=The Evolution, Characteristics, and Aesthetic Expression of Han Dynasty Sculptures: Exploring the Artistic Achievements of Ancient China|journal=Advances in Education, Humanities and Social Science Research|volume=6|number=1|pages=299-305|doi=10.56028/aehssr.6.1.299.2023}}</ref><ref>{{cite journal|author=Krupa, M., Yang, D., Tovbych, V., & Gnatiuk, L.|year=2020|title=Sacrality, mythologism and realism of mural painting of the Han Dynasty and its influence on the further development of Chinese art and architecture|journal=Wiadomości Konserwatorskie|volume=63|pages=116–124}}</ref> [[Olmekar]] voru fyrsta stóra menningarríkið í [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] um 1000 f.o.t. Olmekar eru þekktir fyrir bæði stór steinhöfuð og höggmyndir af fólki í opnum stellingum.<ref>{{cite journal|author=Mollenhauer, J.|year=2014|title=Sculpting the past in preclassic Mesoamerica: Olmec stone monuments and the production of social memory|journal=Ancient Mesoamerica|volume=25|number=1|pages=11-27|doi=10.1017/S0956536114000042}}</ref>
[[Rómaveldi|Rómverjar]] tóku upp tækni og myndmál grískra myndlistarmanna og gerðu stórar [[mósaík]]myndir, höggmyndir og veggmyndir í sama stíl. Rómverskir arkitektar þróuðu [[bogi (byggingarlist)|bogann]] og notuðu óspart í byggingum, auk þverbita á [[súla (byggingarlist)|súlum]] sem einkenna forngríska byggingarlist. Líkt og Grikkir reistu Rómverjar hálfhringlaga [[leikhús]], [[skeiðvöllur|skeiðvelli]] og [[hringleikahús]]. Þar fóru fram [[íþrótt]]akeppnir, [[dýraat]], [[aftaka|aftökur]] og sviðsetningar leikrita og [[látbragðsleikur|látbragðsleiks]] á upphækkuðu [[leiksvið]]i . Útbreiðsla þessara bygginga sýnir hvað [[sviðslistir]] voru mikilvægur hluti af opinberu lífi í Rómaveldi.<ref>{{cite journal|author=Häussler, R.|year=1999|title=Architecture, performance and ritual: the role of state architecture in the Roman Empire|journal=Theoretical Roman Archaeology Journal|doi=10.16995/TRAC1998_1_13}}</ref> Einkenni á grískum og latneskum [[klassískar bókmenntir|klassískum bókmenntum]] eru nafnkunnir [[rithöfundur|rithöfundar]], [[skáld]] og [[heimspeki]]ngar, á borð við [[Evrípídes]], [[Saffó]], [[Platon]], [[Aristóteles]], [[Heródótos]], [[Cíceró]], [[Óvidíus]] og [[Livíus]]. Þar með kemur fram hugmyndin um að nafn [[höfundur|höfundarins]] ljái verkinu tiltekna merkingu. [[Klassískar kínverskar bókmenntir]], meðal annars verk [[Konfúsíus]]ar, eru frá því fyrir tíma Qin-veldisins um 200 f.o.t. Kínverjar skrifuðu bækur sínar aðallega á [[bambus]]renninga, en líka á [[silki]]. Renningarnir voru saumaðir saman í arkir sem ýmist var rúllað upp eða bundnar þannig að þær lögðust saman í [[harmónikkubók|harmónikku]].<ref>{{cite book|author=Staack, T.|chapter=Bindings of Ancient Chinese Bamboo and Wood Scrolls|title=Tied and Bound: A Comparative View on Manuscript Binding|series=Studies in Manuscript Cultures 33|editor=Alessandro Bausi and Michael Friedrich|publisher=De Gruyter|pages=39-68|doi=10.1515/9783111292069-003}}</ref> [[Pappír]] var fundinn upp í Kína á tímum Hanveldisins, gerður úr berki [[mórber]]jarunnans, en var í fyrstu notaður í flest annað en ritstörf.<ref>{{cite journal|author=Yi, X.|year=2023|title=Development and Evolution of Papermaking in Ancient China based on the Uses and Forms of Paper|journal=Paper and Biomaterials|volume=8|number=3|doi=10.26599/pbm.2023.9260016}}</ref>
Bæði Rómverjar og [[Keltar]] notuðu stór [[horn (hljóðfæri)|horn]] úr bronsi fyrir boðskipti í daglegu lífi og í hernaði. Í kringum 3. öld f.o.t. fundu Grikkir upp [[vatnsorgel]]ið, fyrsta hljóðfærið með lyklaborði og forvera [[pípuorgel]]sins.<ref>{{Cite book|url=http://www.oxfordmusiconline.com/subscriber/article/grove/music/13639|chapter=Hydraulis|title=Groves Dictionary of Music and Musicians|last=McKinnon|first=James W.|publisher=Oxford University Press|year=2016|location=Oxford|via=Online Portal to Oxford Music Online}}</ref> Um sama leyti hófu Kínverjar að leika tónlist á strengjahljóðfærið [[guzheng]], láréttan [[sítar (hljóðfæri)|sítar]] með silkistrengjum.<ref>{{cite journal|author=Kang, Y., & Sh, A.|year=2024|title=An Initial Exploration of the Historical Development and Origin of the Guzheng|journal=Highlights in Art and Design|volume=6|number=1|pages=25-31|doi=10.54097/gqgpm010}}</ref> Á 4. öld e.o.t. varð algengara í Evrópu að skrifa á [[pergament]] (skinn) en papýrus.<ref>{{cite book|author=Elliott, J. K.|year=2004|chapter=Early Christian book-production: papyri and manuscripts|title=The Collected Biblical Writings of TC Skeat|pages=33-59|publisher=Brill}}</ref> Elstu varðveittu [[handrit]] [[Gamla testamentið|Gamla testamentisins]] eru bæði rituð á papýrus og pergament.<ref>{{cite journal|author=Tigchelaar, E.|year=2016|title=The material variance of the Dead Sea Scrolls: On texts and artefacts|journal=HTS: Theological Studies|volume=72|number=4|pages=1-6|doi=10.4102/hts.v72i4.3281}}</ref> Í Evrópu var pergamentið bundið í kjöl þannig að það myndaði [[bók]]. Á [[síðfornöld]] tók bókin smám saman við af rollunni í Evrópu.<ref>{{cite journal|author=Resnick, I. M.|year=1992|title=The Codex in Early Jewish and Christian Communities|url=https://archive.org/details/sim_journal-of-religious-history_1992-06_17_1/page/n4|journal=The Journal of Religious History|volume=17|number=1|pages=1-17|doi=10.1111/j.1467-9809.1992.tb00699.x}}</ref>
Menning [[Majar|Maja]] blómstraði í Mið-Ameríku frá um 200 e.o.t. Þá voru þeir farnir að nota [[majaletur]] og reisa þrepapýramída og stóra íþróttaleikvanga í borgríkjum, eins og [[Teotihuacan]], þar sem nú eru [[Mexíkó]] og [[Gvatemala]]. Majar gerðu málaðar veggmyndir, [[lágmynd]]ir úr [[gifs]]i og höggmyndir sem einkennast af fíngerðum smáatriðum, meðal annars leturtáknum, myndum af blöndu manna og dýra, fljúgandi slöngum og drekum. Tiltölulega lítið af málningunni hefur varðveist vegna rakans. Þeir fundu upp aðferð til að gera pappír úr berki [[villifíkja|villifíkjutrésins]] (''Ficus insipida'') sem þeir bundu saman í bækur, en aðeins fjögur handrit frá því fyrir komu Spánverja til Nýja heimsins hafa varðveist.<ref>{{cite journal|author=Tuszyńska, B.|year=2019|title=On preserved and lost Ancient Maya books|journal=Z Badań nad Książką i Księgozbiorami Historycznymi|number=13|pages=21-39|doi=10.33077/uw.25448730.zbkh.2019.156}}</ref>
[[Mynd:Istanbul_asv2021-10_img22_Hagia_Sophia.jpg|thumb|right|[[Ægisif]] í Istanbúl var reist á 6. öld sem dómkirkja í býsönskum stíl, en var síðar breytt í mosku.]]
Með útbreiðslu [[kristni]] á [[ármiðaldir|ármiðöldum]] breiddist [[messusöngur]] út sem hluti af [[messa|messuhaldi]]. [[Langkirkja|Langkirkjur]] miðalda voru hannaðar þannig að söngur barst úr [[kór (byggingarlist)|kórnum]] við enda kirkjunnar út í [[kirkjuskip]]ið.<ref>{{cite journal|author=Suárez, R., Sendra, J. J., & Alonso, A.|year=2013|title=Acoustics, Liturgy and Architecture in the Early Christian Church. From the domus ecclesiae to the basilica|journal=Acta Acustica united with Acustica|volume=99|number=2|pages=292-301|doi=10.3813/aaa.918611}}</ref> [[Gregorískur söngur]] var sunginn í [[gotneskur stíll|gotneskum dómkirkjum]] á [[hámiðaldir|hámiðöldum]].<ref>{{cite journal|author=Blachly, Alexander|year=1990|title=Some Observations on the "Germanic" Plainchant Tradition|journal=Current Musicology|volume=45-47|pages=85-117|doi=10.7916/D8QR4VZJ}}</ref> Lögin voru skrifuð í söngbækur með [[nauma (nótnaskrift)|naumum]], forvera nútíma [[nótnaskrift]]ar.<ref>{{cite journal|author=Hucke, H.|year=1980|title=Toward a new historical view of Gregorian chant|journal=Journal of the American Musicological Society|volume=33|number=3|pages=437-467|doi=10.2307/831302}}</ref> Margt bendir til þess að [[röddun|fjölradda]] söngur hafi tíðkast um aldir í [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]],<ref>{{cite journal|author=Blench, R.|year=2013|title=Methods and results in the reconstruction of music history in Africa and a case study of instrumental polyphony|journal=Azania: Archaeological Research in Africa|volume=48|number=1|pages=31-64|doi=10.1080/0067270X.2013.771016}}</ref> en fjölradda kirkjusöngur varð fyrst vinsæll í Evrópu í kringum [[páfasundrungin]]a á 14. öld.<ref>{{cite thesis|author=Thöne, J. P.|year=2024|title=Papal Polyphony during the Great Western Schism (1378–1417): How Music Dedicated to Popes Absorbed and Reflected a Time of Crisis|degree=PhD|publisher=Oslo Universitet|url=https://www.duo.uio.no/bitstream/handle/10852/110518/1/Thoene%2BDissertation%2Bfor%2Bprinting.pdf}}</ref> Í Evrópu þróaðist [[býsönsk list|trúarleg myndlist]] sem kennd er við [[Austrómverska ríkið]].<ref>{{cite book|author=Cormack, R.|year=2018|title=Byzantine art|url=https://archive.org/details/byzantineart0000corm|series=Oxford History of Art|publisher=Oxford University Press}}</ref> Kirkjur og kirkjugripir voru lagðir góðmálmum og eðalsteinum, mósaíkmyndum og [[íkon]]um gerðum með [[eggtempera]]litum á undirlag lagt [[blaðgull]]i.<ref>{{vefheimild|höfundur=Koo Schadler|titill=History of egg tempera painting|dags=2021|vefsíða=http://www.kooschadler.com|url=https://www.kooschadler.com/techniques/history-egg-tempera-2022.pdf}}</ref> [[Hvolfþak]]ið sem einkennir kirkjur frá þeim tíma var skreytt með myndum af [[dýrlingur|dýrlingum]].
Með framrás [[íslam]] í Vestur-Asíu, [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] og Evrópu á 7. og 8. öld breiddist þar út [[íslömsk list]] byggð á [[skrautskrift]] og flóknum [[mynstur|mynstrum]] þar sem helgimyndir voru bannaðar.<ref>{{cite book|author=Shaw, Wendy|year=2021|chapter=Islam and Art: An Overview|title=Oxford Research Encyclopedia of Religion|doi=10.1093/acrefore/9780199340378.013.783}}</ref> [[Hindúasiður]] hafði á svipuðum tíma mikil áhrif í [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]] þar sem [[skuggaleikhús]] (''[[wayang kulit]]'') og [[dansleikhús]] (''[[wayang wong]]'') urðu til byggð á sagnakvæðunum ''[[Ramayana]]'' og ''[[Mahabharata]]'' með undirleik [[gamelan]]sveita.<ref>{{cite journal|author=Hill, D.|year=2001|title=The practice and social evolution of the Javanese Gamelan: Evolution and continuity|journal=Contemporary Theatre Review|volume=11|number=1|pages=19-27|doi=10.1080/10486800108568607}}</ref> Í Kína hófst [[prentun]] með prentmótum úr tré á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] á 7. öld. Prentunin fylgdi útbreiðslu búddismans um [[Austur-Asía|Austur-Asíu]]. ''[[Dharani-sútran mikla]]'' frá fyrri hluta 8. aldar er talin elsta varðveitta prentaða rit heims.<ref>{{cite journal|author=Pan, J.|title=On the origin of printing in the light of new archaeological discoveries|journal=Chinese Science Bulletin|volume=42|pages=976–981|year=1997|doi=10.1007/BF02882611}}</ref>
Á [[Heian-tímabilið|Heian-tímabilinu]] þróuðust mörg af helstu einkennum japanskrar menningar, eins og skriftin [[kana]] sem var notuð til að skrifa [[japanskar bókmenntir]]. ''[[Sagan af Genji]]'' og ''[[Koddabókin]]'' eru dæmi um þekkt ritverk frá þessum tíma. Á sama tíma þróaðist menning [[samúræi|samúræja]] og hirð[[tíska]] sem einkenndi klæðaburð og kurteisissiði í Japan um aldir.<ref>{{cite book|title=A Companion to Japanese History|chapter=The Heian Period|author=G. Cameron Hurst III|editor=William M. Tsutsui|date=01 January 2007|doi=10.1002/9780470751398.ch3}}</ref> Á sama tíma stóð [[gullöld íslam]] í Vestur-Asíu þar sem vísindi og listir blómstruðu í ríki [[Abbasídar|Abbasída]]. Mörg af þekktustu ritum fornaldar varðveittust í arabískum þýðingum sem gerðar voru á þessum tíma í [[Hús viskunnar|Húsi viskunnar]] í [[Bagdad]].<ref>{{Cite book|last=Lyons|first=Jonathan|title=The House of Wisdom|year=2008|pages=64|language=english|isbn=9781608190584}}</ref> Frá þessum tíma eru heimspekingarnir [[Avicenna]] (Ibn Sina) og [[Averróes]] (Ibn Rushd), stærðfræðingurinn [[Al-Khwarizmi]], raunvísindamaðurinn [[Ibn al-Haytham]] og persnesku skáldin [[Omar Khayyam]] og [[Ferdowsi]]. Elsta brot úr sagnasafninu ''[[Þúsund og ein nótt]]'' er frá 9. öld. Á 8. öld var [[Stórmoskan í Córdoba]] reist í [[al-Andalus]]. Höllin [[Alhambra]] var reist undir lok þessa tímabils, eða á 14. öld.<ref>{{Cite book |last=Bloom |first=Jonathan M. |url=https://books.google.com/books?id=IRHbDwAAQBAJ&dq=Architecture+of+the+Islamic+West%3A+North+Africa+and+the+Iberian+Peninsula%2C+700-1800&pg=PP1 |title=Architecture of the Islamic West: North Africa and the Iberian Peninsula, 700–1800 |publisher=Yale University Press |year=2020 |isbn=9780300218701}}</ref>
[[Mynd:Blue_and_white_jar_Jingdezhen_1271_1368.jpg|thumb|right|Bláhvítur postulínsvasi frá 14. öld.]]
Útbreiðsla íslam hafði mikil áhrif á byggingarlist á [[Indland]]i ([[indóíslömsk byggingarlist]]<ref>{{cite book|author=Brown, P.|year=2013|title=Indian architecture (the Islamic period)|publisher=Read Books Ltd.}}</ref>) og kínverska nytjalist ([[bláhvítt postulín]]<ref>{{cite journal|author=Liang, Ding|year=2022|title=The Influence of the Grassland Silk Road on the Porcelain Styles of the Yuan Dynasty During the Mongol-Yuan Period|journal=Burganov House. The Space of Culture|volume=18|number=3|pages=47-51}}</ref>). Myndlist á tíma [[Júanveldið|Júanveldisins]] einkenndist af samruna skrautskriftar og myndlistar samkvæmt hugmyndinni um ljóðræna myndlist.<ref>{{cite book|title=Introduction: The Three Perfections: Poetry, Calligraphy and Painting|author=Fong, Wen C. & Murck, Alfreda|title=Words and Images: Chinese Poetry, Calligraphy, and Painting|pages=xv-xxii|publisher=Princeton University Press}}</ref> Aukin áhrif íslamskrar menningar í Evrópu áttu þátt í að skapa nýja byggingarlist, einkum á Spáni og á Sikiley, á sama tíma og [[rómönsk byggingarlist]] vék fyrir [[gotnesk byggingarlist|gotneskri byggingarlist]] í Norður-Evrópu. Frá Arabaheiminum bárust líka [[spunarokkur]]inn,<ref>{{cite book|author=Landes, David. S.|year=1969|title=The Unbound Prometheus: Technological Change and Industrial Development in Western Europe from 1750 to the Present|location=Cambridge, New York|publisher=Press Syndicate of the University of Cambridge|page=138|isbn=0-521-09418-6}}</ref> [[prjón]]alistin<ref>{{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=Zq0kddOOErgC&q=The+earliest+known+knitted+items+in+Europe&pg=PA7|title=The Complete Photo Guide to Knitting|last=Hubert|first=Margaret|publisher=Creative Publishing international|year=2010|isbn=9781589235243|location=Minneapolis, Minnesota|pages=7}}</ref> og [[pappír]]sgerð<ref>{{cite book|author=Bloom, J. M.|year=2017|chapter=Papermaking: the historical diffusion of an ancient technique|title=Mobilities of knowledge|pages=51-66}}</ref> til Evrópu. Með íslam jókst þekking Evrópumanna á fræðiritum fornaldar sem aftur leiddu til [[12. aldar endurreisnin|12. aldar endurreisnarinnar]].<ref>{{cite book|author=Lindberg, David C.|year=1978|title=Science in the Middle Ages|location=Chicago|publisher=University of Chicago Press|isbn=978-0-226-48232-3}}</ref> Heimspeki [[Aristóteles]]ar varð undirstaða [[skólaspeki]]nnar í fyrstu [[háskóli|háskólum]] Evrópu.<ref>{{cite book|editor1=Kretzmann, N.|editor2=Kenny, A.|editor3=Pinborg, J.|year=1982|title=The Cambridge history of later medieval philosophy: from the rediscovery of Aristotle to the disintegration of scholasticism, 1100-1600|publisher=Cambridge University Press}}</ref> [[Trúbador]]ar, [[föruklerkur|föruklerkar]] og [[golíardar]] breiddu út alþýðuskáldskap á þjóðtungum í stað latínu. [[Riddarakvæði]] nutu vinsælda meðal almennings í Evrópu á tímum [[krossferð]]anna. Á 14. öld hófst [[ítalska endurreisnin]] sem sóttist eftir raunsærri myndrænni framsetningu með rannsóknum á mannslíkamanum, ljósi, litum, skynjun og fjarvídd. Á 15. öld fann [[Johann Gutenberg]] upp aðferð til að prenta bækur með lausu prentletri sem, ásamt útbreiðslu pappírsgerðar, olli byltingu í bókagerð í Evrópu.
== Listgreinar ==
[[Mynd:BeuysAchberg78.jpg|thumb|right|[[Joseph Beuys]] fremur gjörning árið 1978.]]
Til er mikill fjöldi listgreina sem eru flokkaðar ýmist eftir miðli, tilgangi, búnaði, staðsetningu og fleiri þáttum. Ólík flokkunarkerfi byggjast svo á ólíkum viðhorfum til listar og eru menningarbundin. Í [[Kína til forna]] var til dæmis talað um þrjár listgreinar: skrautskrift, málun og ljóðlist. Eftir 17. öld varð algengt að greina [[nytjalist]] og [[skreytilist]] frá [[fagurlist]] á vesturlöndum, og um leið [[alþýðumenning|alþýðulist]] frá [[hámenning]]arlist. Síðan þá hefur verið deilt um hvort tilteknar listgreinar eigi að teljast með sem slíkar eða ekki. Dæmi um þetta eru greinar eins og [[ljósmyndun]], [[kvikmyndagerð]], [[myndasaga|myndasögur]], [[fatahönnun]] og [[tölvuleikur|tölvuleikir]].
Samkvæmt vestrænni hefð er algengt að flokka listgreinar í þrjá eða fjóra yfirflokka:
* [[Nytjalist]] ([[hönnun]], [[myndskreyting]]ar, [[skrautskrift]], [[leirlist]], með meiru)
* [[Bókmenntir]] eða ritlistir ([[skáldsaga|skáldsagnagerð]], [[ljóð]]list og [[leikrit]]un, með meiru)
* [[Myndlist]] eða sjónlistir ([[málaralist]], [[höggmynd]]alist og [[byggingarlist]], með meiru)
* [[Sviðslistir]] ([[dans]], [[tónlist]] og [[leiklist]], með meiru)
Listgreinar sem hafa verið stundaðar um langt skeið byggjast á tilteknum hefðum, skólum og fjármögnunarleiðum, sem greina þær frá öðrum listgreinum. Þær geta líka haft ólíka lagalega stöðu, til dæmis gagnvart [[hugverkaréttur|hugverkarétti]]. Margar tegundir listsköpunar hafa orðið til á mörkum ólíkra listgreina. Dæmi um það eru [[myndljóð]], [[gjörningalist]], [[innsetning]]ar, [[kvikmyndagerð]], [[ballett]] og [[ópera]].
Aðrar tegundir flokkunar eru til dæmis greinarmunurinn á [[hefðbundin list|hefðbundinni list]] og [[nútímalist]];<ref>{{cite journal|author=Matthías Johannessen|year=1973, 1. apríl|url=https://timarit.is/page/3295459|title=Upphaf nútímalistar|journal=Lesbók Morgunblaðsins|volume=48|number=13|pages=1-8}}</ref> munurinn á [[sígild list|sígildri list]] og [[framúrstefna|framúrstefnulist]]; munurinn á [[óhlutbundin list|óhlutbundinni list]] og [[hlutbundin list|hlutbundinni]] list,<ref>{{vefheimild|url=https://www.theartstory.org/definition/abstract-vs-figurative-art/|titill=Abstract vs. Figurative Art|vefsíða=The Art Story|skoðað=16.10.2024}}</ref> eða munurinn á [[konseptlist]]<ref>{{vefheimild|url=https://www.theartstory.org/movement/conceptual-art/|titill=Conceptual Art|vefsíða=The Art Story|skoðað=16.10.2024}}</ref> og [[efnisleg list|efnislegri list]].<ref>{{vefheimild|url=https://sybaris.com.mx/the-importance-of-materials-in-contemporary-art/|titill=The Importance of Materials in Contemporary Art|vefsíða=SYBARIS|skoðað=16.10.2024}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:List| ]]
tfmyioroz8jq6jta8gs6n7kbpy8zv5a
1923068
1923067
2025-07-10T15:06:29Z
Akigka
183
/* Saga */
1923068
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Bianlian.JPG|thumb|Leikari í [[Bian Lian]]-óperu í Kína.]]
'''List''' eru verk manna, þar sem [[sköpun]]argáfan fær lausan tauminn og [[mynd]]ir, [[tónverk]], [[stytta|styttur]] eða aðrir hlutir eru búnir til, í þeim megintilgangi að varpa ljósi á [[fegurð]] og mikilfengleika [[heimurinn|heimsins]], að tjá tilfinningar eða skilning listamannsins, eða til að aðrir fái notið [[listaverk]]sins. Orðið list getur einnig átt við um afrakstur slíkrar sköpunar.
Erfitt er að skilgreina list á altækan hátt, þótt margir hafi sterkar skoðanir á því hvað er list og hvað ekki. Ótal mælikvarðar eru til um það hvaða skilyrði hlutur eða verknaður þarf að uppfylla til að teljast list.<ref>{{Vísindavefurinn|73703|Hvernig er hægt að útskýra hvað list er?}}</ref> Sumir telja að list sé það sem eykur skilning okkar á umheiminum umfram einfaldan [[hlutlægni|hlutlægan]] skilning. Oft er talað um að verknaður sé list ef afraksturinn er [[fagurfræði]]legur.<ref>{{cite book|editor=Evelyn Hatcher|title=Art as Culture: An Introduction to the Anthropology of Art|year=1999|publisher=Praeger}}</ref> Samkvæmt þessari skilgreiningu hefur list fylgt mannkyninu frá örófi alda, eins og [[hellamálverk]] sýna.
En þótt hægt sé að skilgreina list á mjög víðtækan máta eru margir sem vilja undanskilja ýmsa iðju sem þó miðar að fagurfræðilegum afrakstri, svo sem [[handverk]] og [[iðnhönnun]]. Samkvæmt þessari skilgreiningu, sem er nýrri af nálinni, er orðið list lítið meira en stytting á hugtakinu „sköpunarlist“ eða „[[hámenning]]arleg list“. Með öðrum orðum er mest áhersla lögð á nýnæmi listarinnar og að listamaðurinn ögri áhorfandanum, svo upplifun listarinnar verður virkur atburður, frekar en að listin sé í bakgrunni og geri umhverfið fallegra. Til dæmis geta handprjónuð föt sem unnin eru samkvæmt uppskrift aldrei orðið list í þessum skilningi orðsins, sama hversu vel þau eru unnin.
Til viðbótar við nýnæmið er stundum gerð krafa um að list sé unnin í göfugum tilgangi. Dæmi um það er þegar tónverk eða kvikmyndir sem framleiddar eru í þeim megintilgangi að afla tekna fyrir framleiðandann eru undanskilin frá skilgreiningunni á list, og kölluð [[iðnaður]] (sbr. kvikmyndaiðnaður og tónlistariðnaður).
Þegar list er skilgreind á þröngan máta, líkt og rætt er um hér að ofan, er sjaldgæft að menn séu sammála um hvað er list og hvað ekki. Því hafa ýmsir haldið því fram að slíkar skilgreiningar hafi meira að gera með smekk heldur en hlutlæga aðgreiningu.
== Saga ==
[[Mynd:Floete_Schwanenknochen_Geissenkloesterle_Blaubeuren.jpg|thumb|right|Beinflautan frá Geissenklösterle.]]
{{aðalgrein|Listasaga|Bókmenntasaga|Leiklistarsaga|Tónlistarsaga}}
Deilt er um það hver elstu ummerki um listræna sköpun gætu verið. Ýmsar fornleifar hafa fundist frá [[fornsteinöld]] sem virðast vitna um tilraunir til [[skraut|skreytinga]], án sýnilegs hagnýts tilgangs.<ref name="Henshilwood 2002">{{cite journal|last1=Henshilwood |first1=Christopher |title=Emergence of Modern Human Behavior: Middle Stone Age Engravings from South Africa |journal=Science |date=2002 |volume=295 |issue=5558 |pages=1278–1280 |display-authors=etal |doi=10.1126/science.1067575 |pmid=11786608 |bibcode=2002Sci...295.1278H|s2cid=31169551 }}</ref><ref name="Henshilwood et al. 2009">{{cite journal |doi=10.1016/j.jhevol.2009.01.005 |pmid=19487016 |title=Engraved ochres from the Middle Stone Age levels at Blombos Cave, South Africa |journal=Journal of Human Evolution |volume=57 |issue=1 |pages=27–47 |year=2009 |last1=Henshilwood |first1=Christopher S. |last2=d'Errico |first2=Francesco |last3=Watts |first3=Ian}}</ref><ref name="Texier">{{cite journal | last1 = Texier | first1 = P. J. | last2 = Porraz | first2 = G. | last3 = Parkington | first3 = J. | last4 = Rigaud | first4 = J. P. | last5 = Poggenpoel | first5 = C. | last6 = Miller | first6 = C. | last7 = Tribolo | first7 = C. | last8 = Cartwright | first8 = C. | last9 = Coudenneau | first9 = A. | last10 = Klein | first10 = R. | last11 = Steele | first11 = T. | last12 = Verna | first12 = C. | year = 2010 | title = A Howiesons Poort tradition of engraving ostrich eggshell containers dated to 60,000 years ago at Diepkloof Rock Shelter, South Africa | journal = Proceedings of the National Academy of Sciences| volume = 107 | issue = 14| pages = 6180–6185 | doi = 10.1073/pnas.0913047107 | pmid = 20194764 | pmc = 2851956 | bibcode = 2010PNAS..107.6180T | doi-access = free }}</ref> Elstu gripirnir sem augljóslega eru dæmi um listaverk eru hins vegar ekki nema um 50.000 ára gamlir. Meðal þeirra eru [[venusstytta|venusstyttur]], litlar útskornar kvenmyndir með ýkt brjóst og mjaðmir, sem gætu tengst [[frjósemi]]sdýrkun af einhverju tagi.<ref name = "unesco">{{cite web |url = http://whc.unesco.org/en/list/229 |title = Place Stanislas, Place de la Carrière and Place d'Alliance in Nancy |website = UNESCO World Heritage Centre |publisher = United Nations Educational, Scientific, and Cultural Organization |access-date = 17 October 2021}}</ref><ref>{{cite web | url=https://www.smithsonianmag.com/smart-news/oldest-figurative-art-now-world-treasure-180964035/ | title=World's Oldest Figurative Art is Now an Official World Treasure }}</ref><ref>{{cite news | url=https://www.bbc.com/news/science-environment-18196349 | title=Earliest music instruments found | work=BBC News | date=24 May 2012 }}</ref> Þekktustu dæmin um [[forsöguleg list|forsögulega list]] eru þó [[hellamálverk]], eins og málverk í [[Maros-Pangkep-hellarnir|Maros-Pangkep-hellunum]] á Súlavesí sem eru um 45.000 ára gömul, og [[hellamálverkin í Lascaux]] sem eru um 19.000 ára (þau elstu).<ref>{{vefheimild|dags=28. júní 2024|titill=Lascaux|vefsíða=Encyclopedia Britannica|url=https://www.britannica.com/place/Lascaux}}</ref> Sum þeirra hafa verið túlkuð sem sjónræn ummerki um [[sagnamennska|sagnamennsku]].<ref>{{cite journal|title=Cave art reveals human nature|author=Michael Gross|year=2020|journal=Current Biology|volume=30|number=3|pages=R95-R98|doi=10.1016/j.cub.2020.01.042}}</ref> Elstu [[steinaldarflauta|flautur]] sem fundist hafa eru beinflautur frá [[Geissenklösterle]] í Suður-Þýskalandi sem eru um 45.000 ára gamlar.<ref name="jhevol">{{Cite journal| last = Higham | first = Thomas | author-link = Thomas Higham (archaeologist) |author2=Laura Basell |author3=Roger Jacobic |author4=Rachel Wood |author5=Christopher Bronk Ramsey |author6=Nicholas J. Conard | title = Τesting models for the beginnings of the Aurignacian and the advent of figurative art and music: The radiocarbon chronology of Geißenklösterle | journal = Journal of Human Evolution | volume = 62| issue = 6| pages = 664–76| publisher =Elsevier | date = May 8, 2012 | pmid =22575323| doi = 10.1016/j.jhevol.2012.03.003 }}</ref><ref name="BBC-May2012">{{cite news| title = Earliest music instruments found | publisher = BBC News | date = May 25, 2012 | url = https://www.bbc.co.uk/news/science-environment-18196349 |access-date=May 26, 2012 }}</ref><ref name="IBT-May2012">{{cite news| title = Earliest musical instrument discovered | work = International Business Times | date = May 25, 2012 | url = http://www.ibtimes.co.uk/articles/345647/20120526/earliest-musical-instrument-discovered.htm |access-date=May 26, 2012 }}</ref>
Þegar kemur að upphafi [[nýsteinöld|nýsteinaldar]] fyrir um 12.000 árum fjölgar [[bergrista|bergristum]] sem sýna fjölbreyttari myndir, eins og [[dans]]andi mannamyndir. Hellamálverk af manni með dýrshöfuð sem hefur verið túlkað sem mynd af galdramanni,<ref name="hutton">{{cite book |last=Hutton |first=Ronald |author-link=Ronald Hutton |title=Witches, Druids, and King Arthur |publisher=Hambledon and London |location=London |year=2003 |isbn=1-85285-397-2 |url=https://archive.org/details/witchesdruidskin00hutt/page/n5/mode/2up |pages=[https://archive.org/details/witchesdruidskin00hutt/page/32/mode/2up 33]–35 }}</ref> fannst í [[Trois-Fréres-hellirinn|Trois-Fréres-hellinum]] í Frakklandi á 3. áratug 20. aldar og er talin vera um 13.000 ára gömul, líkt og myndir af dansandi fólki á hellamálverkum frá Borneó.<ref>{{cite journal|author=Aubert, M., Setiawan, P., Oktaviana, A.A. et al.|title=Palaeolithic cave art in Borneo|journal=Nature|volume=564|pages=254–257|year=2018|doi=10.1038/s41586-018-0679-9}}</ref> [[Gríma|Steingrímur]] sem mögulega tengjast helgiathöfunum hafa fundist við uppgrefti í Ísrael og Tyrklandi.<ref>{{cite journal|author=Dietrich, O., Notroff, J., & Dietrich, L.|year=2018|title=Masks and masquerade in the Early Neolithic: a view from Upper Mesopotamia|journal=Time and Mind|volume=11|number=1|pages=3–21|doi=10.1080/1751696X.2018.1433354}}</ref> Frá sama tíma eru elstu minjar um notkun [[jötunsteinn|jötunsteina]] í [[byggingarlist]] í [[Göbekli Tepe]]<ref>{{cite journal|author=Marta Tobolczyk|title=The World's Oldest Temples in Göbekli Tepe and Nevali Çori, Turkey in the Light of Studies in Ontogenesis of Architecture|journal=Procedia Engineering|volume=161|year=2016|pages=1398-1404|issn=1877-7058|doi=10.1016/j.proeng.2016.08.600}}</ref> og lágmyndir sem skreyttu veggi í borginni [[Çatalhöyük]].<ref>{{cite book|author=Hodder, I.|year=2012|chapter=Çatalhöyük. A summary of recent work concerning architecture|editor=B. Söğüt|title=From Straonikeia to Lagina: Festschrift in honour of Ahmet Adil Tırpan|place=İstanbul|pages=303-314}}</ref> Forsöguleg list hefur oft verið túlkuð sem listræn tjáning [[trú]]arlegra hugmynda eða sem [[galdur]] (til að auka frjósemi eða laða að veiðidýr til dæmis) og tengd við [[sjamanismi|sjamanisma]].<ref>{{cite journal|author=Wallis, R.J.|title=Art and Shamanism: From Cave Painting to the White Cube|journal=Religions|year=2019|volume=10|number=54|doi=10.3390/rel10010054}}</ref> Slíkar túlkanir geta þó verið umdeildar.<ref>{{cite journal|author=Herva, V. P., & Ikäheimo, J.|year=2002|title=Defusing Dualism: Mind, Materiality and Prehistoric Art|journal=Norwegian Archaeological Review|volume=35|number=2|pages=95–108|doi=10.1080/002936502762389729}}</ref>
[[Mynd:Tomb_of_the_Dancers.JPG|thumb|right|Veggmyndir sem sýna danshreyfingar úr „dansaragröfinni“, frá Egyptalandi um 1550 f.o.t.]]
Þegar maðurinn tók að notast við [[ritmál]] varðveittust kvæði og sögur á borð við [[Gilgameskviða|Gilgameskviðu]] í rituðum textum á [[fleygrúnir|fleygrúnum]] frá [[Súmer]] og [[helgirúnir|helgirúnum]] [[Egyptaland hið forna|Forn-Egypta]]. Þessi stóru menningarríki skildu eftir sig mörg stór minnismerki og byggingar úr steini og [[leirgljái|gljáðum]] múrsteinum með fáguðum lágmyndum og bronsgripi sem bera vitni um þróaða málmsmíði.<ref>{{cite journal|url=https://timarit.is/page/3521911|title=List í 7000 ár|journal=Lesbók Morgunblaðsins|year=2002|author=Bragi Ásgeirsson|volume=77|number=5|page=10}}</ref> Bæði Egyptar og Súmerar reistu [[þrepapýramídi|þrepapýramída]] sem hjá Egyptum þróaðist út í [[pýramídi|pýramída]] með sléttum hliðum um 2500 f.o.t. Forn-Egyptar gerðu nákvæmar höggmyndir af fólki, en í veggmyndum og lágmyndum er sjónarhorn á andlit oftast á hlið, bæði í Egyptalandi og [[Persía|Persíu]].<ref>{{cite journal|author=Davis, W.|year=1982|title=Canonical representation in Egyptian art|journal=RES: Anthropology and Aesthetics|volume=4|number=1|pages=20-46|url=https://www.jstor.org/stable/41634873}}</ref><ref>{{cite book|author=Sonik, K.|year=2013|chapter=The monster’s gaze: vision as mediator between time and space in the art of Mesopotamia|title=Time and History in the Ancient Near East: Proceedings of the 56th Rencontre Assyriologique Internationale at Barcelona, 26–30 July 2010|pages=285-300|doi=10.1515/9781575068565-027}}</ref> Á [[Amarna-tímabilið|Amarna-tímabilinu]] um 1350 f.o.t. fylgdi breytt [[myndmál]] breytingum í opinberum trúarbrögðum Egypta um stutt skeið.<ref>{{vefheimild|url=https://www.worldhistory.org/article/1110/the-art-of-the-amarna-period/|titill=The Art of the Amarna Period|höfundur=Elsie McLaughlin|dags=22.9.2017|vefsíða=World History Encyclopedia}}</ref> Egyptar fundu upp bæði [[lín]]ið úr [[hör]]trefjum og [[papýrus]]inn með því að merja saman krosslögð blöð [[papýrusreyr]]sins. Papýrus var helsta undirstaða [[skrift]]ar við Miðjarðarhafið í þúsundir ára eftir það. Papýrusarkir voru bundnar saman í langa renninga sem voru undnir upp á kefli ([[rolla|rollur]]). Fjölbreyttar [[bókmenntagrein]]ar komu fram mjög snemma, eins og [[ástarljóð]], [[sálmur|sálmar]], [[hetjukvæði]], [[ferðasaga|ferðasögur]], [[sagnaritun]], [[vísindarit]] og [[trúarbókmenntir]].<ref>{{cite book|author=Loprieno, A.|year=1996|chapter=Defining Egyptian literature: Ancient texts and modern theories|title=Ancient Egyptian Literature|pages=39-58|publisher=Brill}}</ref> Ríkulegar myndskreytingar í gröfum Forn-Egypta lýsa daglegu lífi, meðal annars [[loftfimleikar|loftfimleikum]], [[stríðsdans|stríðsdönsum]] og ''khener''-hópum kvenkyns tónlistarmanna og dansara.<ref>{{cite book|author=Lexová, I.|year=2000|title=Ancient Egyptian Dances|publisher=Courier Corporation}}</ref><ref>{{cite book|author=Köpp-Junk, H.|year=2023|chapter=Dance and clothing in ancient Egypt‒the earliest evidence|title=Textiles in Motion. Dress for Dance in the Ancient World|series=Ancient Textiles Series 41|pages=71-92|editor=Audrey Gouy|publisher=Oxbow Books}}</ref> Á þessum myndum sjást líka þróuð [[hljóðfæri]] eins og sveigðar [[harpa (hljóðfæri)|hörpur]], [[lúta|lútur]] með langan háls, [[tréblásturshljóðfæri]] með reyrblaði og alls kyns [[ásláttarhljóðfæri]] og [[hrista|hristur]].<ref>{{cite journal|author=Duchesne‐Guillemin, M.|year=1981|title=Music in ancient Mesopotamia and Egypt|journal=World Archaeology|volume=12|number=3|pages=287-297|doi=10.1080/00438243.1981.9979803}}</ref> Elstu dæmi um skráningu [[tónlist]]ar eru leirtöflur með fleygrúnum frá borginni [[Urartu]] um 1300 f.o.t.<ref>{{cite journal|author=Rahn, J.|year=2011|title=The Hurrian Pieces, ca. 1350 BCE: Part One—Notation and Analysis|journal=Analytical Approaches to World Music|volume=1|number=1|pages=93-151}}</ref>
Stórar [[tromma|trommur]] úr bronsi frá því fyrir 600 f.o.t. einkenna [[Dong son-menningin|Dong son-menninguna]] í Víetnam. [[Leikhús]] á sanskrít er stundum rakið til [[Vedatímabilið|Vedatímabilsins]] (þótt það sé líka umdeilt) þar sem löng hefð er fyrir uppsetningu [[helgileikur|helgileikja]] með sögum úr ''[[Rigveda]]''.<ref>{{cite book|author=Shivaprakash, H. S., & Murthy, J. S.|year=2023|chapter=Migration and Ancient Indian Theatre|title=The Palgrave Handbook of Theatre and Migration|pages=183-194|location=Cham|publisher=Springer International Publishing}}</ref> [[Vestrænt leikhús]] rekur uppruna sinn til [[Grikkland hið forna|Forn-Grikkja]]. Elstu varðveittu grísku [[leikrit]]in sem ekki eru helgiathafnir eru [[harmleikur|harmleikir]] frá 5. öld f.o.t.<ref>{{cite journal|author=Morgan, W., & Brask, P.|year=1988|title=Towards a conceptual understanding of the transformation from ritual to theatre|journal=Anthropologica|pages=175-202|doi=10.2307/25605509}}</ref> Forngríska leikhúsið notaði [[kór]] til að draga saman söguþráðinn fyrir áhorfendum.<ref>{{cite journal|author=Foley, H.|year=2003|title=Choral identity in Greek tragedy|journal=Classical Philology|volume=98|number=1|pages=1-30|doi=10.1086/378725}}</ref> ''[[Um skáldskaparlistina]]'' eftir [[Aristóteles]] (um 335 f.o.t.) og ''[[Natyashastra]]'' eftir Bharata (eftir 200 f.o.t.) eru tvö fræðirit frá fornöld sem fjalla um [[leiklist]].<ref>{{cite journal|author=Das, S.|year=2015|title=Ancient Indian dramaturgy: A historical overview of Bharata’s natyashastra|journal=Research Scholar|volume=3|number=3|pages=133-140}}</ref>
[[Mynd:20041229-Luchador_Olmeca_(Museo_Nacional_de_Antropología)_MQ.jpg|thumb|right|''Glímumaðurinn'', höggmynd frá tímum Olmeka í Mið-Ameríku, 1200-400 f.o.t.]]
[[Forngrísk myndlist]] birtist meðal annars á leirkerjum þar sem myndin er dregin með svörtum leirgljáa á rauðan leirinn, ýmist með rauðan eða svartan forgrunn. Myndirnar sýna atriði úr [[grísk goðafræði|grískri goðafræði]] og [[daglegt líf|daglegu lífi]] þar sem sjónarhornið er á hlið. [[Freska|Freskur]] þar sem myndin er máluð í blautt lag af kalki, komu fram í [[Vestur-Asía|Vestur-Asíu]] og bárust þaðan til Grikklands og síðan um allan hinn [[helleníska tímabilið|helleníska heim]] eftir 4. öld f.o.t.<ref>{{cite book|author=von Rüden, C.|year=2013|chapter=Beyond the East-West dichotomy in Syrian and Levantine wall paintings|title=Critical Approaches to Ancient Near Eastern Art|editor=Brian A. Brown and Marian H. Feldman|publisher=De Gruyter|pages=55-78|doi=10.1515/9781614510352.55}}</ref> Myndmálið þróaðist út í að sýna flæðandi hreyfingar og fleiri sjónarhorn. Höggmyndir úr [[marmari|marmara]], eins og ''[[Laokoón og synir hans]]'', sýndu mannslíkamann af meiri nákvæmni og í flóknari stöðum en áður þekktust. Í austri þróaðist [[Gandhara-list]] undir áhrifum frá hellenískri list og [[stúpa]]n fylgdi útbreiðslu [[búddatrú]]ar í Asíu. Í [[Kína]] voru mörg einkenni kínverskrar [[nytjalist]]ar komin fram á tímum [[Qin-veldið|Qin-veldisins]] og [[Hanveldið|Hanveldisins]] um 200 f.o.t., eins og skreyttir munir úr [[jaði]], bronsi og [[lakk|lökkuðum]] viði; [[leirherinn|leirhermenn]] og [[postulín]].<ref>{{cite journal|author=Bao, D.|year=2023|title=The Evolution, Characteristics, and Aesthetic Expression of Han Dynasty Sculptures: Exploring the Artistic Achievements of Ancient China|journal=Advances in Education, Humanities and Social Science Research|volume=6|number=1|pages=299-305|doi=10.56028/aehssr.6.1.299.2023}}</ref><ref>{{cite journal|author=Krupa, M., Yang, D., Tovbych, V., & Gnatiuk, L.|year=2020|title=Sacrality, mythologism and realism of mural painting of the Han Dynasty and its influence on the further development of Chinese art and architecture|journal=Wiadomości Konserwatorskie|volume=63|pages=116–124}}</ref> [[Olmekar]] voru fyrsta stóra menningarríkið í [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] um 1000 f.o.t. Olmekar eru þekktir fyrir bæði stór steinhöfuð og höggmyndir af fólki í opnum stellingum.<ref>{{cite journal|author=Mollenhauer, J.|year=2014|title=Sculpting the past in preclassic Mesoamerica: Olmec stone monuments and the production of social memory|journal=Ancient Mesoamerica|volume=25|number=1|pages=11-27|doi=10.1017/S0956536114000042}}</ref>
[[Rómaveldi|Rómverjar]] tóku upp tækni og myndmál grískra myndlistarmanna og gerðu stórar [[mósaík]]myndir, höggmyndir og veggmyndir í sama stíl. Rómverskir arkitektar þróuðu [[bogi (byggingarlist)|bogann]] og notuðu óspart í byggingum, auk þverbita á [[súla (byggingarlist)|súlum]] sem einkenna forngríska byggingarlist. Líkt og Grikkir reistu Rómverjar hálfhringlaga [[leikhús]], [[skeiðvöllur|skeiðvelli]] og [[hringleikahús]]. Þar fóru fram [[íþrótt]]akeppnir, [[dýraat]], [[aftaka|aftökur]] og sviðsetningar leikrita og [[látbragðsleikur|látbragðsleiks]] á upphækkuðu [[leiksvið]]i . Útbreiðsla þessara bygginga sýnir hvað [[sviðslistir]] voru mikilvægur hluti af opinberu lífi í Rómaveldi.<ref>{{cite journal|author=Häussler, R.|year=1999|title=Architecture, performance and ritual: the role of state architecture in the Roman Empire|journal=Theoretical Roman Archaeology Journal|doi=10.16995/TRAC1998_1_13}}</ref> Einkenni á grískum og latneskum [[klassískar bókmenntir|klassískum bókmenntum]] eru nafnkunnir [[rithöfundur|rithöfundar]], [[skáld]] og [[heimspeki]]ngar, á borð við [[Evrípídes]], [[Saffó]], [[Platon]], [[Aristóteles]], [[Heródótos]], [[Cíceró]], [[Óvidíus]] og [[Livíus]]. Þar með kemur fram hugmyndin um að nafn [[höfundur|höfundarins]] ljái verkinu tiltekna merkingu. [[Klassískar kínverskar bókmenntir]], meðal annars verk [[Konfúsíus]]ar, eru frá því fyrir tíma Qin-veldisins um 200 f.o.t. Kínverjar skrifuðu bækur sínar aðallega á [[bambus]]renninga, en líka á [[silki]]. Renningarnir voru saumaðir saman í arkir sem ýmist var rúllað upp eða bundnar þannig að þær lögðust saman í [[harmónikkubók|harmónikku]].<ref>{{cite book|author=Staack, T.|chapter=Bindings of Ancient Chinese Bamboo and Wood Scrolls|title=Tied and Bound: A Comparative View on Manuscript Binding|series=Studies in Manuscript Cultures 33|editor=Alessandro Bausi and Michael Friedrich|publisher=De Gruyter|pages=39-68|doi=10.1515/9783111292069-003}}</ref> [[Pappír]] var fundinn upp í Kína á tímum Hanveldisins, gerður úr berki [[mórber]]jarunnans, en var í fyrstu notaður í flest annað en ritstörf.<ref>{{cite journal|author=Yi, X.|year=2023|title=Development and Evolution of Papermaking in Ancient China based on the Uses and Forms of Paper|journal=Paper and Biomaterials|volume=8|number=3|doi=10.26599/pbm.2023.9260016}}</ref>
Bæði Rómverjar og [[Keltar]] notuðu stór [[horn (hljóðfæri)|horn]] úr bronsi fyrir boðskipti í daglegu lífi og í hernaði. Í kringum 3. öld f.o.t. fundu Grikkir upp [[vatnsorgel]]ið, fyrsta hljóðfærið með lyklaborði og forvera [[pípuorgel]]sins.<ref>{{Cite book|url=http://www.oxfordmusiconline.com/subscriber/article/grove/music/13639|chapter=Hydraulis|title=Groves Dictionary of Music and Musicians|last=McKinnon|first=James W.|publisher=Oxford University Press|year=2016|location=Oxford|via=Online Portal to Oxford Music Online}}</ref> Um sama leyti hófu Kínverjar að leika tónlist á strengjahljóðfærið [[guzheng]], láréttan [[sítar (hljóðfæri)|sítar]] með silkistrengjum.<ref>{{cite journal|author=Kang, Y., & Sh, A.|year=2024|title=An Initial Exploration of the Historical Development and Origin of the Guzheng|journal=Highlights in Art and Design|volume=6|number=1|pages=25-31|doi=10.54097/gqgpm010}}</ref> Á 4. öld e.o.t. varð algengara í Evrópu að skrifa á [[pergament]] (skinn) en papýrus.<ref>{{cite book|author=Elliott, J. K.|year=2004|chapter=Early Christian book-production: papyri and manuscripts|title=The Collected Biblical Writings of TC Skeat|pages=33-59|publisher=Brill}}</ref> Elstu varðveittu [[handrit]] [[Gamla testamentið|Gamla testamentisins]] eru bæði rituð á papýrus og pergament.<ref>{{cite journal|author=Tigchelaar, E.|year=2016|title=The material variance of the Dead Sea Scrolls: On texts and artefacts|journal=HTS: Theological Studies|volume=72|number=4|pages=1-6|doi=10.4102/hts.v72i4.3281}}</ref> Í Evrópu var pergamentið bundið í kjöl þannig að það myndaði [[bók]]. Á [[síðfornöld]] tók bókin smám saman við af rollunni í Evrópu.<ref>{{cite journal|author=Resnick, I. M.|year=1992|title=The Codex in Early Jewish and Christian Communities|url=https://archive.org/details/sim_journal-of-religious-history_1992-06_17_1/page/n4|journal=The Journal of Religious History|volume=17|number=1|pages=1-17|doi=10.1111/j.1467-9809.1992.tb00699.x}}</ref>
Menning [[Majar|Maja]] blómstraði í Mið-Ameríku frá um 200 e.o.t. Þá voru þeir farnir að nota [[majaletur]] og reisa þrepapýramída og stóra íþróttaleikvanga í borgríkjum, eins og [[Teotihuacan]], þar sem nú eru [[Mexíkó]] og [[Gvatemala]]. Majar gerðu málaðar veggmyndir, [[lágmynd]]ir úr [[gifs]]i og höggmyndir sem einkennast af fíngerðum smáatriðum, meðal annars leturtáknum, myndum af blöndu manna og dýra, fljúgandi slöngum og drekum. Tiltölulega lítið af málningunni hefur varðveist vegna rakans. Þeir fundu upp aðferð til að gera pappír úr berki [[villifíkja|villifíkjutrésins]] (''Ficus insipida'') sem þeir bundu saman í bækur, en aðeins fjögur handrit frá því fyrir komu Spánverja til Nýja heimsins hafa varðveist.<ref>{{cite journal|author=Tuszyńska, B.|year=2019|title=On preserved and lost Ancient Maya books|journal=Z Badań nad Książką i Księgozbiorami Historycznymi|number=13|pages=21-39|doi=10.33077/uw.25448730.zbkh.2019.156}}</ref>
[[Mynd:Istanbul_asv2021-10_img22_Hagia_Sophia.jpg|thumb|right|[[Ægisif]] í Istanbúl var reist á 6. öld sem dómkirkja í býsönskum stíl, en var síðar breytt í mosku.]]
Með útbreiðslu [[kristni]] á [[ármiðaldir|ármiðöldum]] breiddist [[messusöngur]] út sem hluti af [[messa|messuhaldi]]. [[Langkirkja|Langkirkjur]] miðalda voru hannaðar þannig að söngur barst úr [[kór (byggingarlist)|kórnum]] við enda kirkjunnar út í [[kirkjuskip]]ið.<ref>{{cite journal|author=Suárez, R., Sendra, J. J., & Alonso, A.|year=2013|title=Acoustics, Liturgy and Architecture in the Early Christian Church. From the domus ecclesiae to the basilica|journal=Acta Acustica united with Acustica|volume=99|number=2|pages=292-301|doi=10.3813/aaa.918611}}</ref> [[Gregorískur söngur]] var sunginn í [[gotneskur stíll|gotneskum dómkirkjum]] á [[hámiðaldir|hámiðöldum]].<ref>{{cite journal|author=Blachly, Alexander|year=1990|title=Some Observations on the "Germanic" Plainchant Tradition|journal=Current Musicology|volume=45-47|pages=85-117|doi=10.7916/D8QR4VZJ}}</ref> Lögin voru skrifuð í söngbækur með [[nauma (nótnaskrift)|naumum]], forvera nútíma [[nótnaskrift]]ar.<ref>{{cite journal|author=Hucke, H.|year=1980|title=Toward a new historical view of Gregorian chant|journal=Journal of the American Musicological Society|volume=33|number=3|pages=437-467|doi=10.2307/831302}}</ref> Margt bendir til þess að [[röddun|fjölradda]] söngur hafi tíðkast um aldir í [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]],<ref>{{cite journal|author=Blench, R.|year=2013|title=Methods and results in the reconstruction of music history in Africa and a case study of instrumental polyphony|journal=Azania: Archaeological Research in Africa|volume=48|number=1|pages=31-64|doi=10.1080/0067270X.2013.771016}}</ref> en fjölradda kirkjusöngur varð fyrst vinsæll í Evrópu í kringum [[páfasundrungin]]a á 14. öld.<ref>{{cite thesis|author=Thöne, J. P.|year=2024|title=Papal Polyphony during the Great Western Schism (1378–1417): How Music Dedicated to Popes Absorbed and Reflected a Time of Crisis|degree=PhD|publisher=Oslo Universitet|url=https://www.duo.uio.no/bitstream/handle/10852/110518/1/Thoene%2BDissertation%2Bfor%2Bprinting.pdf}}</ref> Í Evrópu þróaðist [[býsönsk list|trúarleg myndlist]] sem kennd er við [[Austrómverska ríkið]].<ref>{{cite book|author=Cormack, R.|year=2018|title=Byzantine art|url=https://archive.org/details/byzantineart0000corm|series=Oxford History of Art|publisher=Oxford University Press}}</ref> Kirkjur og kirkjugripir voru lagðir góðmálmum og eðalsteinum, mósaíkmyndum og [[íkon]]um gerðum með [[eggtempera]]litum á undirlag lagt [[blaðgull]]i.<ref>{{vefheimild|höfundur=Koo Schadler|titill=History of egg tempera painting|dags=2021|vefsíða=http://www.kooschadler.com|url=https://www.kooschadler.com/techniques/history-egg-tempera-2022.pdf}}</ref> [[Hvolfþak]]ið sem einkennir kirkjur frá þeim tíma var skreytt með myndum af [[dýrlingur|dýrlingum]].
Með framrás [[íslam]] í Vestur-Asíu, [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] og Evrópu á 7. og 8. öld breiddist þar út [[íslömsk list]] byggð á [[skrautskrift]] og flóknum [[mynstur|mynstrum]] þar sem helgimyndir voru bannaðar.<ref>{{cite book|author=Shaw, Wendy|year=2021|chapter=Islam and Art: An Overview|title=Oxford Research Encyclopedia of Religion|doi=10.1093/acrefore/9780199340378.013.783}}</ref> [[Hindúasiður]] hafði á svipuðum tíma mikil áhrif í [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]] þar sem [[skuggaleikhús]] (''[[wayang kulit]]'') og [[dansleikhús]] (''[[wayang wong]]'') urðu til byggð á sagnakvæðunum ''[[Ramayana]]'' og ''[[Mahabharata]]'' með undirleik [[gamelan]]sveita.<ref>{{cite journal|author=Hill, D.|year=2001|title=The practice and social evolution of the Javanese Gamelan: Evolution and continuity|journal=Contemporary Theatre Review|volume=11|number=1|pages=19-27|doi=10.1080/10486800108568607}}</ref> Í Kína hófst [[prentun]] með prentmótum úr tré á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] á 7. öld. Prentunin fylgdi útbreiðslu búddismans um [[Austur-Asía|Austur-Asíu]]. ''[[Dharani-sútran mikla]]'' frá fyrri hluta 8. aldar er talin elsta varðveitta prentaða rit heims.<ref>{{cite journal|author=Pan, J.|title=On the origin of printing in the light of new archaeological discoveries|journal=Chinese Science Bulletin|volume=42|pages=976–981|year=1997|doi=10.1007/BF02882611}}</ref>
Á [[Heian-tímabilið|Heian-tímabilinu]] þróuðust mörg af helstu einkennum japanskrar menningar, eins og skriftin [[kana]] sem var notuð til að skrifa [[japanskar bókmenntir]]. ''[[Sagan af Genji]]'' og ''[[Koddabókin]]'' eru dæmi um þekkt ritverk frá þessum tíma. Á sama tíma þróaðist menning [[samúræi|samúræja]] og hirð[[tíska]] sem einkenndi klæðaburð og kurteisissiði í Japan um aldir.<ref>{{cite book|title=A Companion to Japanese History|chapter=The Heian Period|author=G. Cameron Hurst III|editor=William M. Tsutsui|date=01 January 2007|doi=10.1002/9780470751398.ch3}}</ref> Á sama tíma stóð [[gullöld íslam]] í Vestur-Asíu þar sem vísindi og listir blómstruðu í ríki [[Abbasídar|Abbasída]]. Mörg af þekktustu ritum fornaldar varðveittust í arabískum þýðingum sem gerðar voru á þessum tíma í [[Hús viskunnar|Húsi viskunnar]] í [[Bagdad]].<ref>{{Cite book|last=Lyons|first=Jonathan|title=The House of Wisdom|year=2008|pages=64|language=english|isbn=9781608190584}}</ref> Frá þessum tíma eru heimspekingarnir [[Avicenna]] (Ibn Sina) og [[Averróes]] (Ibn Rushd), stærðfræðingurinn [[Al-Khwarizmi]], raunvísindamaðurinn [[Ibn al-Haytham]] og persnesku skáldin [[Omar Khayyam]] og [[Ferdowsi]]. Elsta brot úr sagnasafninu ''[[Þúsund og ein nótt]]'' er frá 9. öld. Á 8. öld var [[Stórmoskan í Córdoba]] reist í [[al-Andalus]]. Höllin [[Alhambra]] var reist undir lok þessa tímabils, eða á 14. öld.<ref>{{Cite book |last=Bloom |first=Jonathan M. |url=https://books.google.com/books?id=IRHbDwAAQBAJ&dq=Architecture+of+the+Islamic+West%3A+North+Africa+and+the+Iberian+Peninsula%2C+700-1800&pg=PP1 |title=Architecture of the Islamic West: North Africa and the Iberian Peninsula, 700–1800 |publisher=Yale University Press |year=2020 |isbn=9780300218701}}</ref>
[[Mynd:Blue_and_white_jar_Jingdezhen_1271_1368.jpg|thumb|right|Bláhvítur postulínsvasi frá 14. öld.]]
Útbreiðsla íslam hafði mikil áhrif á byggingarlist á [[Indland]]i ([[indóíslömsk byggingarlist]]<ref>{{cite book|author=Brown, P.|year=2013|title=Indian architecture (the Islamic period)|publisher=Read Books Ltd.|url=https://books.google.is/books?id=YCF9CgAAQBAJ}}</ref>) og kínverska nytjalist ([[bláhvítt postulín]]<ref>{{cite journal|author=Liang, Ding|year=2022|title=The Influence of the Grassland Silk Road on the Porcelain Styles of the Yuan Dynasty During the Mongol-Yuan Period|journal=Burganov House. The Space of Culture|volume=18|number=3|pages=47-51|url=https://scholar.archive.org/work/65b7xikyxjdufiw45wedxm6l7y/access/wayback/https://burganova-text.com/wp-content/uploads/2022/06/Ding-Liang-1.pdf}}</ref>). Myndlist á tíma [[Júanveldið|Júanveldisins]] einkenndist af samruna skrautskriftar og myndlistar samkvæmt hugmyndinni um ljóðræna myndlist.<ref>{{cite book|title=Introduction: The Three Perfections: Poetry, Calligraphy and Painting|author=Fong, Wen C. & Murck, Alfreda|title=Words and Images: Chinese Poetry, Calligraphy, and Painting|pages=xv-xxii|publisher=Princeton University Press|url=https://books.google.is/books?id=wJFbPBjj6ucC}}</ref> Aukin áhrif íslamskrar menningar í Evrópu áttu þátt í að skapa nýja byggingarlist, einkum á Spáni og á Sikiley, á sama tíma og [[rómönsk byggingarlist]] vék fyrir [[gotnesk byggingarlist|gotneskri byggingarlist]] í Norður-Evrópu. Frá Arabaheiminum bárust líka [[spunarokkur]]inn,<ref>{{cite book|author=Landes, David. S.|year=1969|title=The Unbound Prometheus: Technological Change and Industrial Development in Western Europe from 1750 to the Present|location=Cambridge, New York|publisher=Press Syndicate of the University of Cambridge|page=138|isbn=0-521-09418-6}}</ref> [[prjón]]alistin<ref>{{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=Zq0kddOOErgC&q=The+earliest+known+knitted+items+in+Europe&pg=PA7|title=The Complete Photo Guide to Knitting|last=Hubert|first=Margaret|publisher=Creative Publishing international|year=2010|isbn=9781589235243|location=Minneapolis, Minnesota|pages=7}}</ref> og [[pappír]]sgerð<ref>{{cite book|author=Bloom, J. M.|year=2017|chapter=Papermaking: the historical diffusion of an ancient technique|title=Mobilities of knowledge|pages=51-66|url=https://library.oapen.org/bitstream/handle/20.500.12657/27766/1/1002239.pdf#page=59}}</ref> til Evrópu. Með íslam jókst þekking Evrópumanna á fræðiritum fornaldar sem aftur leiddu til [[12. aldar endurreisnin|12. aldar endurreisnarinnar]].<ref>{{cite book|author=Lindberg, David C.|year=1978|title=Science in the Middle Ages|location=Chicago|publisher=University of Chicago Press|isbn=978-0-226-48232-3}}</ref> Heimspeki [[Aristóteles]]ar varð undirstaða [[skólaspeki]]nnar í fyrstu [[háskóli|háskólum]] Evrópu.<ref>{{cite book|editor1=Kretzmann, N.|editor2=Kenny, A.|editor3=Pinborg, J.|year=1982|title=The Cambridge history of later medieval philosophy: from the rediscovery of Aristotle to the disintegration of scholasticism, 1100-1600|publisher=Cambridge University Press}}</ref> [[Trúbador]]ar, [[föruklerkur|föruklerkar]] og [[golíardar]] breiddu út alþýðuskáldskap á þjóðtungum í stað latínu. [[Riddarakvæði]] nutu vinsælda meðal almennings í Evrópu á tímum [[krossferð]]anna. Á 14. öld hófst [[ítalska endurreisnin]] sem sóttist eftir raunsærri myndrænni framsetningu með rannsóknum á mannslíkamanum, ljósi, litum, skynjun og fjarvídd. Á 15. öld fann [[Johann Gutenberg]] upp aðferð til að prenta bækur með lausu prentletri sem, ásamt útbreiðslu pappírsgerðar, olli byltingu í bókagerð í Evrópu.
== Listgreinar ==
[[Mynd:BeuysAchberg78.jpg|thumb|right|[[Joseph Beuys]] fremur gjörning árið 1978.]]
Til er mikill fjöldi listgreina sem eru flokkaðar ýmist eftir miðli, tilgangi, búnaði, staðsetningu og fleiri þáttum. Ólík flokkunarkerfi byggjast svo á ólíkum viðhorfum til listar og eru menningarbundin. Í [[Kína til forna]] var til dæmis talað um þrjár listgreinar: skrautskrift, málun og ljóðlist. Eftir 17. öld varð algengt að greina [[nytjalist]] og [[skreytilist]] frá [[fagurlist]] á vesturlöndum, og um leið [[alþýðumenning|alþýðulist]] frá [[hámenning]]arlist. Síðan þá hefur verið deilt um hvort tilteknar listgreinar eigi að teljast með sem slíkar eða ekki. Dæmi um þetta eru greinar eins og [[ljósmyndun]], [[kvikmyndagerð]], [[myndasaga|myndasögur]], [[fatahönnun]] og [[tölvuleikur|tölvuleikir]].
Samkvæmt vestrænni hefð er algengt að flokka listgreinar í þrjá eða fjóra yfirflokka:
* [[Nytjalist]] ([[hönnun]], [[myndskreyting]]ar, [[skrautskrift]], [[leirlist]], með meiru)
* [[Bókmenntir]] eða ritlistir ([[skáldsaga|skáldsagnagerð]], [[ljóð]]list og [[leikrit]]un, með meiru)
* [[Myndlist]] eða sjónlistir ([[málaralist]], [[höggmynd]]alist og [[byggingarlist]], með meiru)
* [[Sviðslistir]] ([[dans]], [[tónlist]] og [[leiklist]], með meiru)
Listgreinar sem hafa verið stundaðar um langt skeið byggjast á tilteknum hefðum, skólum og fjármögnunarleiðum, sem greina þær frá öðrum listgreinum. Þær geta líka haft ólíka lagalega stöðu, til dæmis gagnvart [[hugverkaréttur|hugverkarétti]]. Margar tegundir listsköpunar hafa orðið til á mörkum ólíkra listgreina. Dæmi um það eru [[myndljóð]], [[gjörningalist]], [[innsetning]]ar, [[kvikmyndagerð]], [[ballett]] og [[ópera]].
Aðrar tegundir flokkunar eru til dæmis greinarmunurinn á [[hefðbundin list|hefðbundinni list]] og [[nútímalist]];<ref>{{cite journal|author=Matthías Johannessen|year=1973, 1. apríl|url=https://timarit.is/page/3295459|title=Upphaf nútímalistar|journal=Lesbók Morgunblaðsins|volume=48|number=13|pages=1-8}}</ref> munurinn á [[sígild list|sígildri list]] og [[framúrstefna|framúrstefnulist]]; munurinn á [[óhlutbundin list|óhlutbundinni list]] og [[hlutbundin list|hlutbundinni]] list,<ref>{{vefheimild|url=https://www.theartstory.org/definition/abstract-vs-figurative-art/|titill=Abstract vs. Figurative Art|vefsíða=The Art Story|skoðað=16.10.2024}}</ref> eða munurinn á [[konseptlist]]<ref>{{vefheimild|url=https://www.theartstory.org/movement/conceptual-art/|titill=Conceptual Art|vefsíða=The Art Story|skoðað=16.10.2024}}</ref> og [[efnisleg list|efnislegri list]].<ref>{{vefheimild|url=https://sybaris.com.mx/the-importance-of-materials-in-contemporary-art/|titill=The Importance of Materials in Contemporary Art|vefsíða=SYBARIS|skoðað=16.10.2024}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:List| ]]
q0ywlgns9gkcyltv6jwmtnqm3dyqssu
1923069
1923068
2025-07-10T15:08:38Z
Akigka
183
/* Saga */
1923069
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Bianlian.JPG|thumb|Leikari í [[Bian Lian]]-óperu í Kína.]]
'''List''' eru verk manna, þar sem [[sköpun]]argáfan fær lausan tauminn og [[mynd]]ir, [[tónverk]], [[stytta|styttur]] eða aðrir hlutir eru búnir til, í þeim megintilgangi að varpa ljósi á [[fegurð]] og mikilfengleika [[heimurinn|heimsins]], að tjá tilfinningar eða skilning listamannsins, eða til að aðrir fái notið [[listaverk]]sins. Orðið list getur einnig átt við um afrakstur slíkrar sköpunar.
Erfitt er að skilgreina list á altækan hátt, þótt margir hafi sterkar skoðanir á því hvað er list og hvað ekki. Ótal mælikvarðar eru til um það hvaða skilyrði hlutur eða verknaður þarf að uppfylla til að teljast list.<ref>{{Vísindavefurinn|73703|Hvernig er hægt að útskýra hvað list er?}}</ref> Sumir telja að list sé það sem eykur skilning okkar á umheiminum umfram einfaldan [[hlutlægni|hlutlægan]] skilning. Oft er talað um að verknaður sé list ef afraksturinn er [[fagurfræði]]legur.<ref>{{cite book|editor=Evelyn Hatcher|title=Art as Culture: An Introduction to the Anthropology of Art|year=1999|publisher=Praeger}}</ref> Samkvæmt þessari skilgreiningu hefur list fylgt mannkyninu frá örófi alda, eins og [[hellamálverk]] sýna.
En þótt hægt sé að skilgreina list á mjög víðtækan máta eru margir sem vilja undanskilja ýmsa iðju sem þó miðar að fagurfræðilegum afrakstri, svo sem [[handverk]] og [[iðnhönnun]]. Samkvæmt þessari skilgreiningu, sem er nýrri af nálinni, er orðið list lítið meira en stytting á hugtakinu „sköpunarlist“ eða „[[hámenning]]arleg list“. Með öðrum orðum er mest áhersla lögð á nýnæmi listarinnar og að listamaðurinn ögri áhorfandanum, svo upplifun listarinnar verður virkur atburður, frekar en að listin sé í bakgrunni og geri umhverfið fallegra. Til dæmis geta handprjónuð föt sem unnin eru samkvæmt uppskrift aldrei orðið list í þessum skilningi orðsins, sama hversu vel þau eru unnin.
Til viðbótar við nýnæmið er stundum gerð krafa um að list sé unnin í göfugum tilgangi. Dæmi um það er þegar tónverk eða kvikmyndir sem framleiddar eru í þeim megintilgangi að afla tekna fyrir framleiðandann eru undanskilin frá skilgreiningunni á list, og kölluð [[iðnaður]] (sbr. kvikmyndaiðnaður og tónlistariðnaður).
Þegar list er skilgreind á þröngan máta, líkt og rætt er um hér að ofan, er sjaldgæft að menn séu sammála um hvað er list og hvað ekki. Því hafa ýmsir haldið því fram að slíkar skilgreiningar hafi meira að gera með smekk heldur en hlutlæga aðgreiningu.
== Saga ==
[[Mynd:Floete_Schwanenknochen_Geissenkloesterle_Blaubeuren.jpg|thumb|right|Beinflautan frá Geissenklösterle.]]
{{aðalgrein|Listasaga|Bókmenntasaga|Leiklistarsaga|Tónlistarsaga}}
Deilt er um það hver elstu ummerki um listræna sköpun gætu verið. Ýmsar fornleifar hafa fundist frá [[fornsteinöld]] sem virðast vitna um tilraunir til [[skraut|skreytinga]], án sýnilegs hagnýts tilgangs.<ref name="Henshilwood 2002">{{cite journal|last1=Henshilwood |first1=Christopher |title=Emergence of Modern Human Behavior: Middle Stone Age Engravings from South Africa |journal=Science |date=2002 |volume=295 |issue=5558 |pages=1278–1280 |display-authors=etal |doi=10.1126/science.1067575 |pmid=11786608 |bibcode=2002Sci...295.1278H|s2cid=31169551 }}</ref><ref name="Henshilwood et al. 2009">{{cite journal |doi=10.1016/j.jhevol.2009.01.005 |pmid=19487016 |title=Engraved ochres from the Middle Stone Age levels at Blombos Cave, South Africa |journal=Journal of Human Evolution |volume=57 |issue=1 |pages=27–47 |year=2009 |last1=Henshilwood |first1=Christopher S. |last2=d'Errico |first2=Francesco |last3=Watts |first3=Ian}}</ref><ref name="Texier">{{cite journal | last1 = Texier | first1 = P. J. | last2 = Porraz | first2 = G. | last3 = Parkington | first3 = J. | last4 = Rigaud | first4 = J. P. | last5 = Poggenpoel | first5 = C. | last6 = Miller | first6 = C. | last7 = Tribolo | first7 = C. | last8 = Cartwright | first8 = C. | last9 = Coudenneau | first9 = A. | last10 = Klein | first10 = R. | last11 = Steele | first11 = T. | last12 = Verna | first12 = C. | year = 2010 | title = A Howiesons Poort tradition of engraving ostrich eggshell containers dated to 60,000 years ago at Diepkloof Rock Shelter, South Africa | journal = Proceedings of the National Academy of Sciences| volume = 107 | issue = 14| pages = 6180–6185 | doi = 10.1073/pnas.0913047107 | pmid = 20194764 | pmc = 2851956 | bibcode = 2010PNAS..107.6180T | doi-access = free }}</ref> Elstu gripirnir sem augljóslega eru dæmi um listaverk eru hins vegar ekki nema um 50.000 ára gamlir. Meðal þeirra eru [[venusstytta|venusstyttur]], litlar útskornar kvenmyndir með ýkt brjóst og mjaðmir, sem gætu tengst [[frjósemi]]sdýrkun af einhverju tagi.<ref name = "unesco">{{cite web |url = http://whc.unesco.org/en/list/229 |title = Place Stanislas, Place de la Carrière and Place d'Alliance in Nancy |website = UNESCO World Heritage Centre |publisher = United Nations Educational, Scientific, and Cultural Organization |access-date = 17 October 2021}}</ref><ref>{{cite web | url=https://www.smithsonianmag.com/smart-news/oldest-figurative-art-now-world-treasure-180964035/ | title=World's Oldest Figurative Art is Now an Official World Treasure }}</ref><ref>{{cite news | url=https://www.bbc.com/news/science-environment-18196349 | title=Earliest music instruments found | work=BBC News | date=24 May 2012 }}</ref> Þekktustu dæmin um [[forsöguleg list|forsögulega list]] eru þó [[hellamálverk]], eins og málverk í [[Maros-Pangkep-hellarnir|Maros-Pangkep-hellunum]] á Súlavesí sem eru um 45.000 ára gömul, og [[hellamálverkin í Lascaux]] sem eru um 19.000 ára (þau elstu).<ref>{{vefheimild|dags=28. júní 2024|titill=Lascaux|vefsíða=Encyclopedia Britannica|url=https://www.britannica.com/place/Lascaux}}</ref> Sum þeirra hafa verið túlkuð sem sjónræn ummerki um [[sagnamennska|sagnamennsku]].<ref>{{cite journal|title=Cave art reveals human nature|author=Michael Gross|year=2020|journal=Current Biology|volume=30|number=3|pages=R95-R98|doi=10.1016/j.cub.2020.01.042}}</ref> Elstu [[steinaldarflauta|flautur]] sem fundist hafa eru beinflautur frá [[Geissenklösterle]] í Suður-Þýskalandi sem eru um 45.000 ára gamlar.<ref name="jhevol">{{Cite journal| last = Higham | first = Thomas | author-link = Thomas Higham (archaeologist) |author2=Laura Basell |author3=Roger Jacobic |author4=Rachel Wood |author5=Christopher Bronk Ramsey |author6=Nicholas J. Conard | title = Τesting models for the beginnings of the Aurignacian and the advent of figurative art and music: The radiocarbon chronology of Geißenklösterle | journal = Journal of Human Evolution | volume = 62| issue = 6| pages = 664–76| publisher =Elsevier | date = May 8, 2012 | pmid =22575323| doi = 10.1016/j.jhevol.2012.03.003 }}</ref><ref name="BBC-May2012">{{cite news| title = Earliest music instruments found | publisher = BBC News | date = May 25, 2012 | url = https://www.bbc.co.uk/news/science-environment-18196349 |access-date=May 26, 2012 }}</ref><ref name="IBT-May2012">{{cite news| title = Earliest musical instrument discovered | work = International Business Times | date = May 25, 2012 | url = http://www.ibtimes.co.uk/articles/345647/20120526/earliest-musical-instrument-discovered.htm |access-date=May 26, 2012 }}</ref>
Þegar kemur að upphafi [[nýsteinöld|nýsteinaldar]] fyrir um 12.000 árum fjölgar [[bergrista|bergristum]] sem sýna fjölbreyttari myndir, eins og [[dans]]andi mannamyndir. Hellamálverk af manni með dýrshöfuð sem hefur verið túlkað sem mynd af galdramanni,<ref name="hutton">{{cite book |last=Hutton |first=Ronald |author-link=Ronald Hutton |title=Witches, Druids, and King Arthur |publisher=Hambledon and London |location=London |year=2003 |isbn=1-85285-397-2 |url=https://archive.org/details/witchesdruidskin00hutt/page/n5/mode/2up |pages=[https://archive.org/details/witchesdruidskin00hutt/page/32/mode/2up 33]–35 }}</ref> fannst í [[Trois-Fréres-hellirinn|Trois-Fréres-hellinum]] í Frakklandi á 3. áratug 20. aldar og er talin vera um 13.000 ára gömul, líkt og myndir af dansandi fólki á hellamálverkum frá Borneó.<ref>{{cite journal|author=Aubert, M., Setiawan, P., Oktaviana, A.A. et al.|title=Palaeolithic cave art in Borneo|journal=Nature|volume=564|pages=254–257|year=2018|doi=10.1038/s41586-018-0679-9}}</ref> [[Gríma|Steingrímur]] sem mögulega tengjast helgiathöfunum hafa fundist við uppgrefti í Ísrael og Tyrklandi.<ref>{{cite journal|author=Dietrich, O., Notroff, J., & Dietrich, L.|year=2018|title=Masks and masquerade in the Early Neolithic: a view from Upper Mesopotamia|journal=Time and Mind|volume=11|number=1|pages=3–21|doi=10.1080/1751696X.2018.1433354}}</ref> Frá sama tíma eru elstu minjar um notkun [[jötunsteinn|jötunsteina]] í [[byggingarlist]] í [[Göbekli Tepe]]<ref>{{cite journal|author=Marta Tobolczyk|title=The World's Oldest Temples in Göbekli Tepe and Nevali Çori, Turkey in the Light of Studies in Ontogenesis of Architecture|journal=Procedia Engineering|volume=161|year=2016|pages=1398-1404|issn=1877-7058|doi=10.1016/j.proeng.2016.08.600}}</ref> og lágmyndir sem skreyttu veggi í borginni [[Çatalhöyük]].<ref>{{cite book|author=Hodder, I.|year=2012|chapter=Çatalhöyük. A summary of recent work concerning architecture|editor=B. Söğüt|title=From Straonikeia to Lagina: Festschrift in honour of Ahmet Adil Tırpan|place=İstanbul|pages=303-314}}</ref> Forsöguleg list hefur oft verið túlkuð sem listræn tjáning [[trú]]arlegra hugmynda eða sem [[galdur]] (til að auka frjósemi eða laða að veiðidýr til dæmis) og tengd við [[sjamanismi|sjamanisma]].<ref>{{cite journal|author=Wallis, R.J.|title=Art and Shamanism: From Cave Painting to the White Cube|journal=Religions|year=2019|volume=10|number=54|doi=10.3390/rel10010054}}</ref> Slíkar túlkanir geta þó verið umdeildar.<ref>{{cite journal|author=Herva, V. P., & Ikäheimo, J.|year=2002|title=Defusing Dualism: Mind, Materiality and Prehistoric Art|journal=Norwegian Archaeological Review|volume=35|number=2|pages=95–108|doi=10.1080/002936502762389729}}</ref>
[[Mynd:Tomb_of_the_Dancers.JPG|thumb|right|Veggmyndir sem sýna danshreyfingar úr „dansaragröfinni“, frá Egyptalandi um 1550 f.o.t.]]
Þegar maðurinn tók að notast við [[ritmál]] varðveittust kvæði og sögur á borð við [[Gilgameskviða|Gilgameskviðu]] í rituðum textum á [[fleygrúnir|fleygrúnum]] frá [[Súmer]] og [[helgirúnir|helgirúnum]] [[Egyptaland hið forna|Forn-Egypta]]. Þessi stóru menningarríki skildu eftir sig mörg stór minnismerki og byggingar úr steini og [[leirgljái|gljáðum]] múrsteinum með fáguðum lágmyndum og bronsgripi sem bera vitni um þróaða málmsmíði.<ref>{{cite journal|url=https://timarit.is/page/3521911|title=List í 7000 ár|journal=Lesbók Morgunblaðsins|year=2002|author=Bragi Ásgeirsson|volume=77|number=5|page=10}}</ref> Bæði Egyptar og Súmerar reistu [[þrepapýramídi|þrepapýramída]] sem hjá Egyptum þróaðist út í [[pýramídi|pýramída]] með sléttum hliðum um 2500 f.o.t. Forn-Egyptar gerðu nákvæmar höggmyndir af fólki, en í veggmyndum og lágmyndum er sjónarhorn á andlit oftast á hlið, bæði í Egyptalandi og [[Persía|Persíu]].<ref>{{cite journal|author=Davis, W.|year=1982|title=Canonical representation in Egyptian art|journal=RES: Anthropology and Aesthetics|volume=4|number=1|pages=20-46|url=https://www.jstor.org/stable/41634873}}</ref><ref>{{cite book|author=Sonik, K.|year=2013|chapter=The monster’s gaze: vision as mediator between time and space in the art of Mesopotamia|title=Time and History in the Ancient Near East: Proceedings of the 56th Rencontre Assyriologique Internationale at Barcelona, 26–30 July 2010|pages=285-300|doi=10.1515/9781575068565-027}}</ref> Á [[Amarna-tímabilið|Amarna-tímabilinu]] um 1350 f.o.t. fylgdi breytt [[myndmál]] breytingum í opinberum trúarbrögðum Egypta um stutt skeið.<ref>{{vefheimild|url=https://www.worldhistory.org/article/1110/the-art-of-the-amarna-period/|titill=The Art of the Amarna Period|höfundur=Elsie McLaughlin|dags=22.9.2017|vefsíða=World History Encyclopedia}}</ref> Egyptar fundu upp bæði [[lín]]ið úr [[hör]]trefjum og [[papýrus]]inn með því að merja saman krosslögð blöð [[papýrusreyr]]sins. Papýrus var helsta undirstaða [[skrift]]ar við Miðjarðarhafið í þúsundir ára eftir það. Papýrusarkir voru bundnar saman í langa renninga sem voru undnir upp á kefli ([[rolla|rollur]]). Fjölbreyttar [[bókmenntagrein]]ar komu fram mjög snemma, eins og [[ástarljóð]], [[sálmur|sálmar]], [[hetjukvæði]], [[ferðasaga|ferðasögur]], [[sagnaritun]], [[vísindarit]] og [[trúarbókmenntir]].<ref>{{cite book|author=Loprieno, A.|year=1996|chapter=Defining Egyptian literature: Ancient texts and modern theories|title=Ancient Egyptian Literature|pages=39-58|publisher=Brill}}</ref> Ríkulegar myndskreytingar í gröfum Forn-Egypta lýsa daglegu lífi, meðal annars [[loftfimleikar|loftfimleikum]], [[stríðsdans|stríðsdönsum]] og ''khener''-hópum kvenkyns tónlistarmanna og dansara.<ref>{{cite book|author=Lexová, I.|year=2000|title=Ancient Egyptian Dances|publisher=Courier Corporation}}</ref><ref>{{cite book|author=Köpp-Junk, H.|year=2023|chapter=Dance and clothing in ancient Egypt‒the earliest evidence|title=Textiles in Motion. Dress for Dance in the Ancient World|series=Ancient Textiles Series 41|pages=71-92|editor=Audrey Gouy|publisher=Oxbow Books}}</ref> Á þessum myndum sjást líka þróuð [[hljóðfæri]] eins og sveigðar [[harpa (hljóðfæri)|hörpur]], [[lúta|lútur]] með langan háls, [[tréblásturshljóðfæri]] með reyrblaði og alls kyns [[ásláttarhljóðfæri]] og [[hrista|hristur]].<ref>{{cite journal|author=Duchesne‐Guillemin, M.|year=1981|title=Music in ancient Mesopotamia and Egypt|journal=World Archaeology|volume=12|number=3|pages=287-297|doi=10.1080/00438243.1981.9979803}}</ref> Elstu dæmi um skráningu [[tónlist]]ar eru leirtöflur með fleygrúnum frá borginni [[Urartu]] um 1300 f.o.t.<ref>{{cite journal|author=Rahn, J.|year=2011|title=The Hurrian Pieces, ca. 1350 BCE: Part One—Notation and Analysis|journal=Analytical Approaches to World Music|volume=1|number=1|pages=93-151}}</ref>
Stórar [[tromma|trommur]] úr bronsi frá því fyrir 600 f.o.t. einkenna [[Dong son-menningin|Dong son-menninguna]] í Víetnam. [[Leikhús]] á sanskrít er stundum rakið til [[Vedatímabilið|Vedatímabilsins]] (þótt það sé líka umdeilt) þar sem löng hefð er fyrir uppsetningu [[helgileikur|helgileikja]] með sögum úr ''[[Rigveda]]''.<ref>{{cite book|author=Shivaprakash, H. S., & Murthy, J. S.|year=2023|chapter=Migration and Ancient Indian Theatre|title=The Palgrave Handbook of Theatre and Migration|pages=183-194|location=Cham|publisher=Springer International Publishing}}</ref> [[Vestrænt leikhús]] rekur uppruna sinn til [[Grikkland hið forna|Forn-Grikkja]]. Elstu varðveittu grísku [[leikrit]]in sem ekki eru helgiathafnir eru [[harmleikur|harmleikir]] frá 5. öld f.o.t.<ref>{{cite journal|author=Morgan, W., & Brask, P.|year=1988|title=Towards a conceptual understanding of the transformation from ritual to theatre|journal=Anthropologica|pages=175-202|doi=10.2307/25605509}}</ref> Forngríska leikhúsið notaði [[kór]] til að draga saman söguþráðinn fyrir áhorfendum.<ref>{{cite journal|author=Foley, H.|year=2003|title=Choral identity in Greek tragedy|journal=Classical Philology|volume=98|number=1|pages=1-30|doi=10.1086/378725}}</ref> ''[[Um skáldskaparlistina]]'' eftir [[Aristóteles]] (um 335 f.o.t.) og ''[[Natyashastra]]'' eftir Bharata (eftir 200 f.o.t.) eru tvö fræðirit frá fornöld sem fjalla um [[leiklist]].<ref>{{cite journal|author=Das, S.|year=2015|title=Ancient Indian dramaturgy: A historical overview of Bharata’s natyashastra|journal=Research Scholar|volume=3|number=3|pages=133-140}}</ref>
[[Mynd:20041229-Luchador_Olmeca_(Museo_Nacional_de_Antropología)_MQ.jpg|thumb|right|''Glímumaðurinn'', höggmynd frá tímum Olmeka í Mið-Ameríku, 1200-400 f.o.t.]]
[[Forngrísk myndlist]] birtist meðal annars á leirkerjum þar sem myndin er dregin með svörtum leirgljáa á rauðan leirinn, ýmist með rauðan eða svartan forgrunn. Myndirnar sýna atriði úr [[grísk goðafræði|grískri goðafræði]] og [[daglegt líf|daglegu lífi]] þar sem sjónarhornið er á hlið. [[Freska|Freskur]] þar sem myndin er máluð í blautt lag af kalki, komu fram í [[Vestur-Asía|Vestur-Asíu]] og bárust þaðan til Grikklands og síðan um allan hinn [[helleníska tímabilið|helleníska heim]] eftir 4. öld f.o.t.<ref>{{cite book|author=von Rüden, C.|year=2013|chapter=Beyond the East-West dichotomy in Syrian and Levantine wall paintings|title=Critical Approaches to Ancient Near Eastern Art|editor=Brian A. Brown and Marian H. Feldman|publisher=De Gruyter|pages=55-78|doi=10.1515/9781614510352.55}}</ref> Myndmálið þróaðist út í að sýna flæðandi hreyfingar og fleiri sjónarhorn. Höggmyndir úr [[marmari|marmara]], eins og ''[[Laokoón og synir hans]]'', sýndu mannslíkamann af meiri nákvæmni og í flóknari stöðum en áður þekktust. Í austri þróaðist [[Gandhara-list]] undir áhrifum frá hellenískri list og [[stúpa]]n fylgdi útbreiðslu [[búddatrú]]ar í Asíu. Í [[Kína]] voru mörg einkenni kínverskrar [[nytjalist]]ar komin fram á tímum [[Qin-veldið|Qin-veldisins]] og [[Hanveldið|Hanveldisins]] um 200 f.o.t., eins og skreyttir munir úr [[jaði]], bronsi og [[lakk|lökkuðum]] viði; [[leirherinn|leirhermenn]] og [[postulín]].<ref>{{cite journal|author=Bao, D.|year=2023|title=The Evolution, Characteristics, and Aesthetic Expression of Han Dynasty Sculptures: Exploring the Artistic Achievements of Ancient China|journal=Advances in Education, Humanities and Social Science Research|volume=6|number=1|pages=299-305|doi=10.56028/aehssr.6.1.299.2023}}</ref><ref>{{cite journal|author=Krupa, M., Yang, D., Tovbych, V., & Gnatiuk, L.|year=2020|title=Sacrality, mythologism and realism of mural painting of the Han Dynasty and its influence on the further development of Chinese art and architecture|journal=Wiadomości Konserwatorskie|volume=63|pages=116–124}}</ref> [[Olmekar]] voru fyrsta stóra menningarríkið í [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] um 1000 f.o.t. Olmekar eru þekktir fyrir bæði stór steinhöfuð og höggmyndir af fólki í opnum stellingum.<ref>{{cite journal|author=Mollenhauer, J.|year=2014|title=Sculpting the past in preclassic Mesoamerica: Olmec stone monuments and the production of social memory|journal=Ancient Mesoamerica|volume=25|number=1|pages=11-27|doi=10.1017/S0956536114000042}}</ref>
[[Rómaveldi|Rómverjar]] tóku upp tækni og myndmál grískra myndlistarmanna og gerðu stórar [[mósaík]]myndir, höggmyndir og veggmyndir í sama stíl. Rómverskir arkitektar þróuðu [[bogi (byggingarlist)|bogann]] og notuðu óspart í byggingum, auk þverbita á [[súla (byggingarlist)|súlum]] sem einkenna forngríska byggingarlist. Líkt og Grikkir reistu Rómverjar hálfhringlaga [[leikhús]], [[skeiðvöllur|skeiðvelli]] og [[hringleikahús]]. Þar fóru fram [[íþrótt]]akeppnir, [[dýraat]], [[aftaka|aftökur]] og sviðsetningar leikrita og [[látbragðsleikur|látbragðsleiks]] á upphækkuðu [[leiksvið]]i . Útbreiðsla þessara bygginga sýnir hvað [[sviðslistir]] voru mikilvægur hluti af opinberu lífi í Rómaveldi.<ref>{{cite journal|author=Häussler, R.|year=1999|title=Architecture, performance and ritual: the role of state architecture in the Roman Empire|journal=Theoretical Roman Archaeology Journal|doi=10.16995/TRAC1998_1_13}}</ref> Einkenni á grískum og latneskum [[klassískar bókmenntir|klassískum bókmenntum]] eru nafnkunnir [[rithöfundur|rithöfundar]], [[skáld]] og [[heimspeki]]ngar, á borð við [[Evrípídes]], [[Saffó]], [[Platon]], [[Aristóteles]], [[Heródótos]], [[Cíceró]], [[Óvidíus]] og [[Livíus]]. Þar með kemur fram hugmyndin um að nafn [[höfundur|höfundarins]] ljái verkinu tiltekna merkingu. [[Klassískar kínverskar bókmenntir]], meðal annars verk [[Konfúsíus]]ar, eru frá því fyrir tíma Qin-veldisins um 200 f.o.t. Kínverjar skrifuðu bækur sínar aðallega á [[bambus]]renninga, en líka á [[silki]]. Renningarnir voru saumaðir saman í arkir sem ýmist var rúllað upp eða bundnar þannig að þær lögðust saman í [[harmónikkubók|harmónikku]].<ref>{{cite book|author=Staack, T.|chapter=Bindings of Ancient Chinese Bamboo and Wood Scrolls|title=Tied and Bound: A Comparative View on Manuscript Binding|series=Studies in Manuscript Cultures 33|editor=Alessandro Bausi and Michael Friedrich|publisher=De Gruyter|pages=39-68|doi=10.1515/9783111292069-003}}</ref> [[Pappír]] var fundinn upp í Kína á tímum Hanveldisins, gerður úr berki [[mórber]]jarunnans, en var í fyrstu notaður í flest annað en ritstörf.<ref>{{cite journal|author=Yi, X.|year=2023|title=Development and Evolution of Papermaking in Ancient China based on the Uses and Forms of Paper|journal=Paper and Biomaterials|volume=8|number=3|doi=10.26599/pbm.2023.9260016}}</ref>
Bæði Rómverjar og [[Keltar]] notuðu stór [[horn (hljóðfæri)|horn]] úr bronsi fyrir boðskipti í daglegu lífi og í hernaði. Í kringum 3. öld f.o.t. fundu Grikkir upp [[vatnsorgel]]ið, fyrsta hljóðfærið með lyklaborði og forvera [[pípuorgel]]sins.<ref>{{Cite book|url=http://www.oxfordmusiconline.com/subscriber/article/grove/music/13639|chapter=Hydraulis|title=Groves Dictionary of Music and Musicians|last=McKinnon|first=James W.|publisher=Oxford University Press|year=2016|location=Oxford|via=Online Portal to Oxford Music Online}}</ref> Um sama leyti hófu Kínverjar að leika tónlist á strengjahljóðfærið [[guzheng]], láréttan [[sítar (hljóðfæri)|sítar]] með silkistrengjum.<ref>{{cite journal|author=Kang, Y., & Sh, A.|year=2024|title=An Initial Exploration of the Historical Development and Origin of the Guzheng|journal=Highlights in Art and Design|volume=6|number=1|pages=25-31|doi=10.54097/gqgpm010}}</ref> Á 4. öld e.o.t. varð algengara í Evrópu að skrifa á [[pergament]] (skinn) en papýrus.<ref>{{cite book|author=Elliott, J. K.|year=2004|chapter=Early Christian book-production: papyri and manuscripts|title=The Collected Biblical Writings of TC Skeat|pages=33-59|publisher=Brill}}</ref> Elstu varðveittu [[handrit]] [[Gamla testamentið|Gamla testamentisins]] eru bæði rituð á papýrus og pergament.<ref>{{cite journal|author=Tigchelaar, E.|year=2016|title=The material variance of the Dead Sea Scrolls: On texts and artefacts|journal=HTS: Theological Studies|volume=72|number=4|pages=1-6|doi=10.4102/hts.v72i4.3281}}</ref> Í Evrópu var pergamentið bundið í kjöl þannig að það myndaði [[bók]]. Á [[síðfornöld]] tók bókin smám saman við af rollunni í Evrópu.<ref>{{cite journal|author=Resnick, I. M.|year=1992|title=The Codex in Early Jewish and Christian Communities|url=https://archive.org/details/sim_journal-of-religious-history_1992-06_17_1/page/n4|journal=The Journal of Religious History|volume=17|number=1|pages=1-17|doi=10.1111/j.1467-9809.1992.tb00699.x}}</ref>
Menning [[Majar|Maja]] blómstraði í Mið-Ameríku frá um 200 e.o.t. Þá voru þeir farnir að nota [[majaletur]] og reisa þrepapýramída og stóra íþróttaleikvanga í borgríkjum, eins og [[Teotihuacan]], þar sem nú eru [[Mexíkó]] og [[Gvatemala]]. Majar gerðu málaðar veggmyndir, [[lágmynd]]ir úr [[gifs]]i og höggmyndir sem einkennast af fíngerðum smáatriðum, meðal annars leturtáknum, myndum af blöndu manna og dýra, fljúgandi slöngum og drekum. Tiltölulega lítið af málningunni hefur varðveist vegna rakans. Þeir fundu upp aðferð til að gera pappír úr berki [[villifíkja|villifíkjutrésins]] (''Ficus insipida'') sem þeir bundu saman í bækur, en aðeins fjögur handrit frá því fyrir komu Spánverja til Nýja heimsins hafa varðveist.<ref>{{cite journal|author=Tuszyńska, B.|year=2019|title=On preserved and lost Ancient Maya books|journal=Z Badań nad Książką i Księgozbiorami Historycznymi|number=13|pages=21-39|doi=10.33077/uw.25448730.zbkh.2019.156}}</ref>
[[Mynd:Istanbul_asv2021-10_img22_Hagia_Sophia.jpg|thumb|right|[[Ægisif]] í Istanbúl var reist á 6. öld sem dómkirkja í býsönskum stíl, en var síðar breytt í mosku.]]
Með útbreiðslu [[kristni]] á [[ármiðaldir|ármiðöldum]] breiddist [[messusöngur]] út sem hluti af [[messa|messuhaldi]]. [[Langkirkja|Langkirkjur]] miðalda voru hannaðar þannig að söngur barst úr [[kór (byggingarlist)|kórnum]] við enda kirkjunnar út í [[kirkjuskip]]ið.<ref>{{cite journal|author=Suárez, R., Sendra, J. J., & Alonso, A.|year=2013|title=Acoustics, Liturgy and Architecture in the Early Christian Church. From the domus ecclesiae to the basilica|journal=Acta Acustica united with Acustica|volume=99|number=2|pages=292-301|doi=10.3813/aaa.918611}}</ref> [[Gregorískur söngur]] var sunginn í [[gotneskur stíll|gotneskum dómkirkjum]] á [[hámiðaldir|hámiðöldum]].<ref>{{cite journal|author=Blachly, Alexander|year=1990|title=Some Observations on the "Germanic" Plainchant Tradition|journal=Current Musicology|volume=45-47|pages=85-117|doi=10.7916/D8QR4VZJ}}</ref> Lögin voru skrifuð í söngbækur með [[nauma (nótnaskrift)|naumum]], forvera nútíma [[nótnaskrift]]ar.<ref>{{cite journal|author=Hucke, H.|year=1980|title=Toward a new historical view of Gregorian chant|journal=Journal of the American Musicological Society|volume=33|number=3|pages=437-467|doi=10.2307/831302}}</ref> Margt bendir til þess að [[röddun|fjölradda]] söngur hafi tíðkast um aldir í [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]],<ref>{{cite journal|author=Blench, R.|year=2013|title=Methods and results in the reconstruction of music history in Africa and a case study of instrumental polyphony|journal=Azania: Archaeological Research in Africa|volume=48|number=1|pages=31-64|doi=10.1080/0067270X.2013.771016}}</ref> en fjölradda kirkjusöngur varð fyrst vinsæll í Evrópu í kringum [[páfasundrungin]]a á 14. öld.<ref>{{cite thesis|author=Thöne, J. P.|year=2024|title=Papal Polyphony during the Great Western Schism (1378–1417): How Music Dedicated to Popes Absorbed and Reflected a Time of Crisis|degree=PhD|publisher=Oslo Universitet|url=https://www.duo.uio.no/bitstream/handle/10852/110518/1/Thoene%2BDissertation%2Bfor%2Bprinting.pdf}}</ref> Í Evrópu þróaðist [[býsönsk list|trúarleg myndlist]] sem kennd er við [[Austrómverska ríkið]].<ref>{{cite book|author=Cormack, R.|year=2018|title=Byzantine art|url=https://archive.org/details/byzantineart0000corm|series=Oxford History of Art|publisher=Oxford University Press}}</ref> Kirkjur og kirkjugripir voru lagðir góðmálmum og eðalsteinum, mósaíkmyndum og [[íkon]]um gerðum með [[eggtempera]]litum á undirlag lagt [[blaðgull]]i.<ref>{{vefheimild|höfundur=Koo Schadler|titill=History of egg tempera painting|dags=2021|vefsíða=http://www.kooschadler.com|url=https://www.kooschadler.com/techniques/history-egg-tempera-2022.pdf}}</ref> [[Hvolfþak]]ið sem einkennir kirkjur frá þeim tíma var skreytt með myndum af [[dýrlingur|dýrlingum]].
Með framrás [[íslam]] í Vestur-Asíu, [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] og Evrópu á 7. og 8. öld breiddist þar út [[íslömsk list]] byggð á [[skrautskrift]] og flóknum [[mynstur|mynstrum]] þar sem helgimyndir voru bannaðar.<ref>{{cite book|author=Shaw, Wendy|year=2021|chapter=Islam and Art: An Overview|title=Oxford Research Encyclopedia of Religion|doi=10.1093/acrefore/9780199340378.013.783}}</ref> [[Hindúasiður]] hafði á svipuðum tíma mikil áhrif í [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]] þar sem [[skuggaleikhús]] (''[[wayang kulit]]'') og [[dansleikhús]] (''[[wayang wong]]'') urðu til byggð á sagnakvæðunum ''[[Ramayana]]'' og ''[[Mahabharata]]'' með undirleik [[gamelan]]sveita.<ref>{{cite journal|author=Hill, D.|year=2001|title=The practice and social evolution of the Javanese Gamelan: Evolution and continuity|journal=Contemporary Theatre Review|volume=11|number=1|pages=19-27|doi=10.1080/10486800108568607}}</ref> Í Kína hófst [[prentun]] með prentmótum úr tré á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] á 7. öld. Prentunin fylgdi útbreiðslu búddismans um [[Austur-Asía|Austur-Asíu]]. ''[[Dharani-sútran mikla]]'' frá fyrri hluta 8. aldar er talin elsta varðveitta prentaða rit heims.<ref>{{cite journal|author=Pan, J.|title=On the origin of printing in the light of new archaeological discoveries|journal=Chinese Science Bulletin|volume=42|pages=976–981|year=1997|doi=10.1007/BF02882611}}</ref>
Á [[Heian-tímabilið|Heian-tímabilinu]] þróuðust mörg af helstu einkennum japanskrar menningar, eins og skriftin [[kana]] sem var notuð til að skrifa [[japanskar bókmenntir]]. ''[[Sagan af Genji]]'' og ''[[Koddabókin]]'' eru dæmi um þekkt ritverk frá þessum tíma. Á sama tíma þróaðist menning [[samúræi|samúræja]] og hirð[[tíska]] sem einkenndi klæðaburð og kurteisissiði í Japan um aldir.<ref>{{cite book|title=A Companion to Japanese History|chapter=The Heian Period|author=G. Cameron Hurst III|editor=William M. Tsutsui|date=01 January 2007|doi=10.1002/9780470751398.ch3}}</ref> Á sama tíma stóð [[gullöld íslam]] í Vestur-Asíu þar sem vísindi og listir blómstruðu í ríki [[Abbasídar|Abbasída]]. Mörg af þekktustu ritum fornaldar varðveittust í arabískum þýðingum sem gerðar voru á þessum tíma í [[Hús viskunnar|Húsi viskunnar]] í [[Bagdad]].<ref>{{Cite book|last=Lyons|first=Jonathan|title=The House of Wisdom|year=2008|pages=64|language=english|isbn=9781608190584}}</ref> Frá þessum tíma eru heimspekingarnir [[Avicenna]] (Ibn Sina) og [[Averróes]] (Ibn Rushd), stærðfræðingurinn [[Al-Khwarizmi]], raunvísindamaðurinn [[Ibn al-Haytham]] og persnesku skáldin [[Omar Khayyam]] og [[Ferdowsi]]. Elsta brot úr sagnasafninu ''[[Þúsund og ein nótt]]'' er frá 9. öld. Á 8. öld var [[Stórmoskan í Córdoba]] reist í [[al-Andalus]]. Höllin [[Alhambra]] var reist undir lok þessa tímabils, eða á 14. öld.<ref>{{Cite book |last=Bloom |first=Jonathan M. |url=https://books.google.com/books?id=IRHbDwAAQBAJ&dq=Architecture+of+the+Islamic+West%3A+North+Africa+and+the+Iberian+Peninsula%2C+700-1800&pg=PP1 |title=Architecture of the Islamic West: North Africa and the Iberian Peninsula, 700–1800 |publisher=Yale University Press |year=2020 |isbn=9780300218701}}</ref>
[[Mynd:Blue_and_white_jar_Jingdezhen_1271_1368.jpg|thumb|right|Bláhvítur postulínsvasi frá 14. öld.]]
Útbreiðsla íslam hafði mikil áhrif á byggingarlist á [[Indland]]i ([[indóíslömsk byggingarlist]]<ref>{{cite book|author=Brown, P.|year=2013|title=Indian architecture (the Islamic period)|publisher=Read Books Ltd.|url=https://books.google.is/books?id=YCF9CgAAQBAJ}}</ref>) og kínverska nytjalist ([[bláhvítt postulín]]<ref>{{cite journal|author=Liang, Ding|year=2022|title=The Influence of the Grassland Silk Road on the Porcelain Styles of the Yuan Dynasty During the Mongol-Yuan Period|journal=Burganov House. The Space of Culture|volume=18|number=3|pages=47-51|url=https://scholar.archive.org/work/65b7xikyxjdufiw45wedxm6l7y/access/wayback/https://burganova-text.com/wp-content/uploads/2022/06/Ding-Liang-1.pdf}}</ref>). Myndlist á tíma [[Júanveldið|Júanveldisins]] einkenndist af samruna skrautskriftar og myndlistar samkvæmt hugmyndinni um ljóðræna myndlist.<ref>{{cite book|title=Introduction: The Three Perfections: Poetry, Calligraphy and Painting|author=Fong, Wen C. & Murck, Alfreda|title=Words and Images: Chinese Poetry, Calligraphy, and Painting|pages=xv-xxii|publisher=Princeton University Press|url=https://books.google.is/books?id=wJFbPBjj6ucC}}</ref> Aukin áhrif íslamskrar menningar í Evrópu áttu þátt í að skapa nýja byggingarlist, einkum á Spáni og á Sikiley, á sama tíma og [[rómönsk byggingarlist]] vék fyrir [[gotnesk byggingarlist|gotneskri byggingarlist]] í Norður-Evrópu. Frá Arabaheiminum bárust líka [[spunarokkur]]inn,<ref>{{cite book|author=Landes, David. S.|year=1969|title=The Unbound Prometheus: Technological Change and Industrial Development in Western Europe from 1750 to the Present|location=Cambridge, New York|publisher=Press Syndicate of the University of Cambridge|page=138|isbn=0-521-09418-6}}</ref> [[prjón]]alistin<ref>{{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=Zq0kddOOErgC&q=The+earliest+known+knitted+items+in+Europe&pg=PA7|title=The Complete Photo Guide to Knitting|last=Hubert|first=Margaret|publisher=Creative Publishing international|year=2010|isbn=9781589235243|location=Minneapolis, Minnesota|pages=7}}</ref> og [[pappír]]sgerð<ref>{{cite book|author=Bloom, J. M.|year=2017|chapter=Papermaking: the historical diffusion of an ancient technique|title=Mobilities of knowledge|pages=51-66|url=https://library.oapen.org/bitstream/handle/20.500.12657/27766/1/1002239.pdf#page=59}}</ref> til Evrópu. Með íslam jókst þekking Evrópumanna á fræðiritum fornaldar sem aftur leiddu til [[12. aldar endurreisnin|12. aldar endurreisnarinnar]].<ref>{{cite book|author=Lindberg, David C.|year=1978|title=Science in the Middle Ages|location=Chicago|publisher=University of Chicago Press|isbn=978-0-226-48232-3}}</ref> „Enduruppgötvun“ heimspeki [[Aristóteles]]ar hafði áhrif á [[skólaspeki]]na í fyrstu [[háskóli|háskólum]] Evrópu.<ref>{{cite book|editor1=Kretzmann, N.|editor2=Kenny, A.|editor3=Pinborg, J.|year=1982|title=The Cambridge history of later medieval philosophy: from the rediscovery of Aristotle to the disintegration of scholasticism, 1100-1600|publisher=Cambridge University Press}}</ref> [[Trúbador]]ar, [[föruklerkur|föruklerkar]] og [[golíardar]] breiddu út alþýðuskáldskap á þjóðtungum í stað latínu. [[Riddarakvæði]] nutu vinsælda meðal almennings í Evrópu á tímum [[krossferð]]anna. Á 14. öld hófst [[ítalska endurreisnin]] sem sóttist eftir raunsærri myndrænni framsetningu með rannsóknum á mannslíkamanum, ljósi, litum, skynjun og fjarvídd. Á 15. öld fann [[Johann Gutenberg]] upp aðferð til að prenta bækur með lausu prentletri sem, ásamt útbreiðslu pappírsgerðar, olli byltingu í bókagerð í Evrópu.
== Listgreinar ==
[[Mynd:BeuysAchberg78.jpg|thumb|right|[[Joseph Beuys]] fremur gjörning árið 1978.]]
Til er mikill fjöldi listgreina sem eru flokkaðar ýmist eftir miðli, tilgangi, búnaði, staðsetningu og fleiri þáttum. Ólík flokkunarkerfi byggjast svo á ólíkum viðhorfum til listar og eru menningarbundin. Í [[Kína til forna]] var til dæmis talað um þrjár listgreinar: skrautskrift, málun og ljóðlist. Eftir 17. öld varð algengt að greina [[nytjalist]] og [[skreytilist]] frá [[fagurlist]] á vesturlöndum, og um leið [[alþýðumenning|alþýðulist]] frá [[hámenning]]arlist. Síðan þá hefur verið deilt um hvort tilteknar listgreinar eigi að teljast með sem slíkar eða ekki. Dæmi um þetta eru greinar eins og [[ljósmyndun]], [[kvikmyndagerð]], [[myndasaga|myndasögur]], [[fatahönnun]] og [[tölvuleikur|tölvuleikir]].
Samkvæmt vestrænni hefð er algengt að flokka listgreinar í þrjá eða fjóra yfirflokka:
* [[Nytjalist]] ([[hönnun]], [[myndskreyting]]ar, [[skrautskrift]], [[leirlist]], með meiru)
* [[Bókmenntir]] eða ritlistir ([[skáldsaga|skáldsagnagerð]], [[ljóð]]list og [[leikrit]]un, með meiru)
* [[Myndlist]] eða sjónlistir ([[málaralist]], [[höggmynd]]alist og [[byggingarlist]], með meiru)
* [[Sviðslistir]] ([[dans]], [[tónlist]] og [[leiklist]], með meiru)
Listgreinar sem hafa verið stundaðar um langt skeið byggjast á tilteknum hefðum, skólum og fjármögnunarleiðum, sem greina þær frá öðrum listgreinum. Þær geta líka haft ólíka lagalega stöðu, til dæmis gagnvart [[hugverkaréttur|hugverkarétti]]. Margar tegundir listsköpunar hafa orðið til á mörkum ólíkra listgreina. Dæmi um það eru [[myndljóð]], [[gjörningalist]], [[innsetning]]ar, [[kvikmyndagerð]], [[ballett]] og [[ópera]].
Aðrar tegundir flokkunar eru til dæmis greinarmunurinn á [[hefðbundin list|hefðbundinni list]] og [[nútímalist]];<ref>{{cite journal|author=Matthías Johannessen|year=1973, 1. apríl|url=https://timarit.is/page/3295459|title=Upphaf nútímalistar|journal=Lesbók Morgunblaðsins|volume=48|number=13|pages=1-8}}</ref> munurinn á [[sígild list|sígildri list]] og [[framúrstefna|framúrstefnulist]]; munurinn á [[óhlutbundin list|óhlutbundinni list]] og [[hlutbundin list|hlutbundinni]] list,<ref>{{vefheimild|url=https://www.theartstory.org/definition/abstract-vs-figurative-art/|titill=Abstract vs. Figurative Art|vefsíða=The Art Story|skoðað=16.10.2024}}</ref> eða munurinn á [[konseptlist]]<ref>{{vefheimild|url=https://www.theartstory.org/movement/conceptual-art/|titill=Conceptual Art|vefsíða=The Art Story|skoðað=16.10.2024}}</ref> og [[efnisleg list|efnislegri list]].<ref>{{vefheimild|url=https://sybaris.com.mx/the-importance-of-materials-in-contemporary-art/|titill=The Importance of Materials in Contemporary Art|vefsíða=SYBARIS|skoðað=16.10.2024}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:List| ]]
kt2k4ttxveodbocfmesq1w78fcelshq
1923070
1923069
2025-07-10T15:15:18Z
Akigka
183
/* Saga */
1923070
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Bianlian.JPG|thumb|Leikari í [[Bian Lian]]-óperu í Kína.]]
'''List''' eru verk manna, þar sem [[sköpun]]argáfan fær lausan tauminn og [[mynd]]ir, [[tónverk]], [[stytta|styttur]] eða aðrir hlutir eru búnir til, í þeim megintilgangi að varpa ljósi á [[fegurð]] og mikilfengleika [[heimurinn|heimsins]], að tjá tilfinningar eða skilning listamannsins, eða til að aðrir fái notið [[listaverk]]sins. Orðið list getur einnig átt við um afrakstur slíkrar sköpunar.
Erfitt er að skilgreina list á altækan hátt, þótt margir hafi sterkar skoðanir á því hvað er list og hvað ekki. Ótal mælikvarðar eru til um það hvaða skilyrði hlutur eða verknaður þarf að uppfylla til að teljast list.<ref>{{Vísindavefurinn|73703|Hvernig er hægt að útskýra hvað list er?}}</ref> Sumir telja að list sé það sem eykur skilning okkar á umheiminum umfram einfaldan [[hlutlægni|hlutlægan]] skilning. Oft er talað um að verknaður sé list ef afraksturinn er [[fagurfræði]]legur.<ref>{{cite book|editor=Evelyn Hatcher|title=Art as Culture: An Introduction to the Anthropology of Art|year=1999|publisher=Praeger}}</ref> Samkvæmt þessari skilgreiningu hefur list fylgt mannkyninu frá örófi alda, eins og [[hellamálverk]] sýna.
En þótt hægt sé að skilgreina list á mjög víðtækan máta eru margir sem vilja undanskilja ýmsa iðju sem þó miðar að fagurfræðilegum afrakstri, svo sem [[handverk]] og [[iðnhönnun]]. Samkvæmt þessari skilgreiningu, sem er nýrri af nálinni, er orðið list lítið meira en stytting á hugtakinu „sköpunarlist“ eða „[[hámenning]]arleg list“. Með öðrum orðum er mest áhersla lögð á nýnæmi listarinnar og að listamaðurinn ögri áhorfandanum, svo upplifun listarinnar verður virkur atburður, frekar en að listin sé í bakgrunni og geri umhverfið fallegra. Til dæmis geta handprjónuð föt sem unnin eru samkvæmt uppskrift aldrei orðið list í þessum skilningi orðsins, sama hversu vel þau eru unnin.
Til viðbótar við nýnæmið er stundum gerð krafa um að list sé unnin í göfugum tilgangi. Dæmi um það er þegar tónverk eða kvikmyndir sem framleiddar eru í þeim megintilgangi að afla tekna fyrir framleiðandann eru undanskilin frá skilgreiningunni á list, og kölluð [[iðnaður]] (sbr. kvikmyndaiðnaður og tónlistariðnaður).
Þegar list er skilgreind á þröngan máta, líkt og rætt er um hér að ofan, er sjaldgæft að menn séu sammála um hvað er list og hvað ekki. Því hafa ýmsir haldið því fram að slíkar skilgreiningar hafi meira að gera með smekk heldur en hlutlæga aðgreiningu.
== Saga ==
[[Mynd:Floete_Schwanenknochen_Geissenkloesterle_Blaubeuren.jpg|thumb|right|Beinflautan frá Geissenklösterle.]]
{{aðalgrein|Listasaga|Bókmenntasaga|Leiklistarsaga|Tónlistarsaga}}
Deilt er um það hver elstu ummerki um listræna sköpun gætu verið. Ýmsar fornleifar hafa fundist frá [[fornsteinöld]] sem virðast vitna um tilraunir til [[skraut|skreytinga]], án sýnilegs hagnýts tilgangs.<ref name="Henshilwood 2002">{{cite journal|last1=Henshilwood |first1=Christopher |title=Emergence of Modern Human Behavior: Middle Stone Age Engravings from South Africa |journal=Science |date=2002 |volume=295 |issue=5558 |pages=1278–1280 |display-authors=etal |doi=10.1126/science.1067575 |pmid=11786608 |bibcode=2002Sci...295.1278H|s2cid=31169551 }}</ref><ref name="Henshilwood et al. 2009">{{cite journal |doi=10.1016/j.jhevol.2009.01.005 |pmid=19487016 |title=Engraved ochres from the Middle Stone Age levels at Blombos Cave, South Africa |journal=Journal of Human Evolution |volume=57 |issue=1 |pages=27–47 |year=2009 |last1=Henshilwood |first1=Christopher S. |last2=d'Errico |first2=Francesco |last3=Watts |first3=Ian}}</ref><ref name="Texier">{{cite journal | last1 = Texier | first1 = P. J. | last2 = Porraz | first2 = G. | last3 = Parkington | first3 = J. | last4 = Rigaud | first4 = J. P. | last5 = Poggenpoel | first5 = C. | last6 = Miller | first6 = C. | last7 = Tribolo | first7 = C. | last8 = Cartwright | first8 = C. | last9 = Coudenneau | first9 = A. | last10 = Klein | first10 = R. | last11 = Steele | first11 = T. | last12 = Verna | first12 = C. | year = 2010 | title = A Howiesons Poort tradition of engraving ostrich eggshell containers dated to 60,000 years ago at Diepkloof Rock Shelter, South Africa | journal = Proceedings of the National Academy of Sciences| volume = 107 | issue = 14| pages = 6180–6185 | doi = 10.1073/pnas.0913047107 | pmid = 20194764 | pmc = 2851956 | bibcode = 2010PNAS..107.6180T | doi-access = free }}</ref> Elstu gripirnir sem augljóslega eru dæmi um listaverk eru hins vegar ekki nema um 50.000 ára gamlir. Meðal þeirra eru [[venusstytta|venusstyttur]], litlar útskornar kvenmyndir með ýkt brjóst og mjaðmir, sem gætu tengst [[frjósemi]]sdýrkun af einhverju tagi.<ref name = "unesco">{{cite web |url = http://whc.unesco.org/en/list/229 |title = Place Stanislas, Place de la Carrière and Place d'Alliance in Nancy |website = UNESCO World Heritage Centre |publisher = United Nations Educational, Scientific, and Cultural Organization |access-date = 17 October 2021}}</ref><ref>{{cite web | url=https://www.smithsonianmag.com/smart-news/oldest-figurative-art-now-world-treasure-180964035/ | title=World's Oldest Figurative Art is Now an Official World Treasure }}</ref><ref>{{cite news | url=https://www.bbc.com/news/science-environment-18196349 | title=Earliest music instruments found | work=BBC News | date=24 May 2012 }}</ref> Þekktustu dæmin um [[forsöguleg list|forsögulega list]] eru þó [[hellamálverk]], eins og málverk í [[Maros-Pangkep-hellarnir|Maros-Pangkep-hellunum]] á Súlavesí sem eru um 45.000 ára gömul, og [[hellamálverkin í Lascaux]] sem eru um 19.000 ára (þau elstu).<ref>{{vefheimild|dags=28. júní 2024|titill=Lascaux|vefsíða=Encyclopedia Britannica|url=https://www.britannica.com/place/Lascaux}}</ref> Sum þeirra hafa verið túlkuð sem sjónræn ummerki um [[sagnamennska|sagnamennsku]].<ref>{{cite journal|title=Cave art reveals human nature|author=Michael Gross|year=2020|journal=Current Biology|volume=30|number=3|pages=R95-R98|doi=10.1016/j.cub.2020.01.042}}</ref> Elstu [[steinaldarflauta|flautur]] sem fundist hafa eru beinflautur frá [[Geissenklösterle]] í Suður-Þýskalandi sem eru um 45.000 ára gamlar.<ref name="jhevol">{{Cite journal| last = Higham | first = Thomas | author-link = Thomas Higham (archaeologist) |author2=Laura Basell |author3=Roger Jacobic |author4=Rachel Wood |author5=Christopher Bronk Ramsey |author6=Nicholas J. Conard | title = Τesting models for the beginnings of the Aurignacian and the advent of figurative art and music: The radiocarbon chronology of Geißenklösterle | journal = Journal of Human Evolution | volume = 62| issue = 6| pages = 664–76| publisher =Elsevier | date = May 8, 2012 | pmid =22575323| doi = 10.1016/j.jhevol.2012.03.003 }}</ref><ref name="BBC-May2012">{{cite news| title = Earliest music instruments found | publisher = BBC News | date = May 25, 2012 | url = https://www.bbc.co.uk/news/science-environment-18196349 |access-date=May 26, 2012 }}</ref><ref name="IBT-May2012">{{cite news| title = Earliest musical instrument discovered | work = International Business Times | date = May 25, 2012 | url = http://www.ibtimes.co.uk/articles/345647/20120526/earliest-musical-instrument-discovered.htm |access-date=May 26, 2012 }}</ref>
Þegar kemur að upphafi [[nýsteinöld|nýsteinaldar]] fyrir um 12.000 árum fjölgar [[bergrista|bergristum]] sem sýna fjölbreyttari myndir, eins og [[dans]]andi mannamyndir. Hellamálverk af manni með dýrshöfuð sem hefur verið túlkað sem mynd af galdramanni,<ref name="hutton">{{cite book |last=Hutton |first=Ronald |author-link=Ronald Hutton |title=Witches, Druids, and King Arthur |publisher=Hambledon and London |location=London |year=2003 |isbn=1-85285-397-2 |url=https://archive.org/details/witchesdruidskin00hutt/page/n5/mode/2up |pages=[https://archive.org/details/witchesdruidskin00hutt/page/32/mode/2up 33]–35 }}</ref> fannst í [[Trois-Fréres-hellirinn|Trois-Fréres-hellinum]] í Frakklandi á 3. áratug 20. aldar og er talin vera um 13.000 ára gömul, líkt og myndir af dansandi fólki á hellamálverkum frá Borneó.<ref>{{cite journal|author=Aubert, M., Setiawan, P., Oktaviana, A.A. et al.|title=Palaeolithic cave art in Borneo|journal=Nature|volume=564|pages=254–257|year=2018|doi=10.1038/s41586-018-0679-9}}</ref> [[Gríma|Steingrímur]] sem mögulega tengjast helgiathöfunum hafa fundist við uppgrefti í Ísrael og Tyrklandi.<ref>{{cite journal|author=Dietrich, O., Notroff, J., & Dietrich, L.|year=2018|title=Masks and masquerade in the Early Neolithic: a view from Upper Mesopotamia|journal=Time and Mind|volume=11|number=1|pages=3–21|doi=10.1080/1751696X.2018.1433354}}</ref> Frá sama tíma eru elstu minjar um notkun [[jötunsteinn|jötunsteina]] í [[byggingarlist]] í [[Göbekli Tepe]]<ref>{{cite journal|author=Marta Tobolczyk|title=The World's Oldest Temples in Göbekli Tepe and Nevali Çori, Turkey in the Light of Studies in Ontogenesis of Architecture|journal=Procedia Engineering|volume=161|year=2016|pages=1398-1404|issn=1877-7058|doi=10.1016/j.proeng.2016.08.600}}</ref> og lágmyndir sem skreyttu veggi í borginni [[Çatalhöyük]].<ref>{{cite book|author=Hodder, I.|year=2012|chapter=Çatalhöyük. A summary of recent work concerning architecture|editor=B. Söğüt|title=From Straonikeia to Lagina: Festschrift in honour of Ahmet Adil Tırpan|place=İstanbul|pages=303-314}}</ref> Forsöguleg list hefur oft verið túlkuð sem listræn tjáning [[trú]]arlegra hugmynda eða sem [[galdur]] (til að auka frjósemi eða laða að veiðidýr til dæmis) og tengd við [[sjamanismi|sjamanisma]].<ref>{{cite journal|author=Wallis, R.J.|title=Art and Shamanism: From Cave Painting to the White Cube|journal=Religions|year=2019|volume=10|number=54|doi=10.3390/rel10010054}}</ref> Slíkar túlkanir geta þó verið umdeildar.<ref>{{cite journal|author=Herva, V. P., & Ikäheimo, J.|year=2002|title=Defusing Dualism: Mind, Materiality and Prehistoric Art|journal=Norwegian Archaeological Review|volume=35|number=2|pages=95–108|doi=10.1080/002936502762389729}}</ref>
[[Mynd:Tomb_of_the_Dancers.JPG|thumb|right|Veggmyndir sem sýna danshreyfingar úr „dansaragröfinni“, frá Egyptalandi um 1550 f.o.t.]]
Þegar maðurinn tók að notast við [[ritmál]] varðveittust kvæði og sögur á borð við [[Gilgameskviða|Gilgameskviðu]] í rituðum textum á [[fleygrúnir|fleygrúnum]] frá [[Súmer]] og [[helgirúnir|helgirúnum]] [[Egyptaland hið forna|Forn-Egypta]]. Þessi stóru menningarríki skildu eftir sig mörg stór minnismerki og byggingar úr steini og [[leirgljái|gljáðum]] múrsteinum með fáguðum lágmyndum og bronsgripi sem bera vitni um þróaða málmsmíði.<ref>{{cite journal|url=https://timarit.is/page/3521911|title=List í 7000 ár|journal=Lesbók Morgunblaðsins|year=2002|author=Bragi Ásgeirsson|volume=77|number=5|page=10}}</ref> Bæði Egyptar og Súmerar reistu [[þrepapýramídi|þrepapýramída]] sem hjá Egyptum þróaðist út í [[pýramídi|pýramída]] með sléttum hliðum um 2500 f.o.t. Forn-Egyptar gerðu nákvæmar höggmyndir af fólki, en í veggmyndum og lágmyndum er sjónarhorn á andlit oftast á hlið, bæði í Egyptalandi og [[Persía|Persíu]].<ref>{{cite journal|author=Davis, W.|year=1982|title=Canonical representation in Egyptian art|journal=RES: Anthropology and Aesthetics|volume=4|number=1|pages=20-46|url=https://www.jstor.org/stable/41634873}}</ref><ref>{{cite book|author=Sonik, K.|year=2013|chapter=The monster’s gaze: vision as mediator between time and space in the art of Mesopotamia|title=Time and History in the Ancient Near East: Proceedings of the 56th Rencontre Assyriologique Internationale at Barcelona, 26–30 July 2010|pages=285-300|doi=10.1515/9781575068565-027}}</ref> Á [[Amarna-tímabilið|Amarna-tímabilinu]] um 1350 f.o.t. fylgdi breytt [[myndmál]] breytingum í opinberum trúarbrögðum Egypta um stutt skeið.<ref>{{vefheimild|url=https://www.worldhistory.org/article/1110/the-art-of-the-amarna-period/|titill=The Art of the Amarna Period|höfundur=Elsie McLaughlin|dags=22.9.2017|vefsíða=World History Encyclopedia}}</ref> Egyptar fundu upp bæði [[lín]]ið úr [[hör]]trefjum og [[papýrus]]inn með því að merja saman krosslögð blöð [[papýrusreyr]]sins. Papýrus var helsta undirstaða [[skrift]]ar við Miðjarðarhafið í þúsundir ára eftir það. Papýrusarkir voru bundnar saman í langa renninga sem voru undnir upp á kefli ([[rolla|rollur]]). Fjölbreyttar [[bókmenntagrein]]ar komu fram mjög snemma, eins og [[ástarljóð]], [[sálmur|sálmar]], [[hetjukvæði]], [[ferðasaga|ferðasögur]], [[sagnaritun]], [[vísindarit]] og [[trúarbókmenntir]].<ref>{{cite book|author=Loprieno, A.|year=1996|chapter=Defining Egyptian literature: Ancient texts and modern theories|title=Ancient Egyptian Literature|pages=39-58|publisher=Brill}}</ref> Ríkulegar myndskreytingar í gröfum Forn-Egypta lýsa daglegu lífi, meðal annars [[loftfimleikar|loftfimleikum]], [[stríðsdans|stríðsdönsum]] og ''khener''-hópum kvenkyns tónlistarmanna og dansara.<ref>{{cite book|author=Lexová, I.|year=2000|title=Ancient Egyptian Dances|publisher=Courier Corporation}}</ref><ref>{{cite book|author=Köpp-Junk, H.|year=2023|chapter=Dance and clothing in ancient Egypt‒the earliest evidence|title=Textiles in Motion. Dress for Dance in the Ancient World|series=Ancient Textiles Series 41|pages=71-92|editor=Audrey Gouy|publisher=Oxbow Books}}</ref> Á þessum myndum sjást líka þróuð [[hljóðfæri]] eins og sveigðar [[harpa (hljóðfæri)|hörpur]], [[lúta|lútur]] með langan háls, [[tréblásturshljóðfæri]] með reyrblaði og alls kyns [[ásláttarhljóðfæri]] og [[hrista|hristur]].<ref>{{cite journal|author=Duchesne‐Guillemin, M.|year=1981|title=Music in ancient Mesopotamia and Egypt|journal=World Archaeology|volume=12|number=3|pages=287-297|doi=10.1080/00438243.1981.9979803}}</ref> Elstu dæmi um skráningu [[tónlist]]ar eru leirtöflur með fleygrúnum frá borginni [[Urartu]] um 1300 f.o.t.<ref>{{cite journal|author=Rahn, J.|year=2011|title=The Hurrian Pieces, ca. 1350 BCE: Part One—Notation and Analysis|journal=Analytical Approaches to World Music|volume=1|number=1|pages=93-151}}</ref>
Stórar [[tromma|trommur]] úr bronsi frá því fyrir 600 f.o.t. einkenna [[Dong son-menningin|Dong son-menninguna]] í Víetnam. [[Leikhús]] á sanskrít er stundum rakið til [[Vedatímabilið|Vedatímabilsins]] (þótt það sé líka umdeilt) þar sem löng hefð er fyrir uppsetningu [[helgileikur|helgileikja]] með sögum úr ''[[Rigveda]]''.<ref>{{cite book|author=Shivaprakash, H. S., & Murthy, J. S.|year=2023|chapter=Migration and Ancient Indian Theatre|title=The Palgrave Handbook of Theatre and Migration|pages=183-194|location=Cham|publisher=Springer International Publishing}}</ref> [[Vestrænt leikhús]] rekur uppruna sinn til [[Grikkland hið forna|Forn-Grikkja]]. Elstu varðveittu grísku [[leikrit]]in sem ekki eru helgiathafnir eru [[harmleikur|harmleikir]] frá 5. öld f.o.t.<ref>{{cite journal|author=Morgan, W., & Brask, P.|year=1988|title=Towards a conceptual understanding of the transformation from ritual to theatre|journal=Anthropologica|pages=175-202|doi=10.2307/25605509}}</ref> Forngríska leikhúsið notaði [[kór]] til að draga saman söguþráðinn fyrir áhorfendum.<ref>{{cite journal|author=Foley, H.|year=2003|title=Choral identity in Greek tragedy|journal=Classical Philology|volume=98|number=1|pages=1-30|doi=10.1086/378725}}</ref> ''[[Um skáldskaparlistina]]'' eftir [[Aristóteles]] (um 335 f.o.t.) og ''[[Natyashastra]]'' eftir Bharata (eftir 200 f.o.t.) eru tvö fræðirit frá fornöld sem fjalla um [[leiklist]].<ref>{{cite journal|author=Das, S.|year=2015|title=Ancient Indian dramaturgy: A historical overview of Bharata’s natyashastra|journal=Research Scholar|volume=3|number=3|pages=133-140}}</ref>
[[Mynd:20041229-Luchador_Olmeca_(Museo_Nacional_de_Antropología)_MQ.jpg|thumb|right|''Glímumaðurinn'', höggmynd frá tímum Olmeka í Mið-Ameríku, 1200-400 f.o.t.]]
[[Forngrísk myndlist]] birtist meðal annars á leirkerjum þar sem myndin er dregin með svörtum leirgljáa á rauðan leirinn, ýmist með rauðan eða svartan forgrunn. Myndirnar sýna atriði úr [[grísk goðafræði|grískri goðafræði]] og [[daglegt líf|daglegu lífi]] þar sem sjónarhornið er á hlið. [[Freska|Freskur]] þar sem myndin er máluð í blautt lag af kalki, komu fram í [[Vestur-Asía|Vestur-Asíu]] og bárust þaðan til Grikklands og síðan um allan hinn [[helleníska tímabilið|helleníska heim]] eftir 4. öld f.o.t.<ref>{{cite book|author=von Rüden, C.|year=2013|chapter=Beyond the East-West dichotomy in Syrian and Levantine wall paintings|title=Critical Approaches to Ancient Near Eastern Art|editor=Brian A. Brown and Marian H. Feldman|publisher=De Gruyter|pages=55-78|doi=10.1515/9781614510352.55}}</ref> Myndmálið þróaðist út í að sýna flæðandi hreyfingar og fleiri sjónarhorn. Höggmyndir úr [[marmari|marmara]], eins og ''[[Laokoón og synir hans]]'', sýndu mannslíkamann af meiri nákvæmni og í flóknari stöðum en áður þekktust. Í austri þróaðist [[Gandhara-list]] undir áhrifum frá hellenískri list og [[stúpa]]n fylgdi útbreiðslu [[búddatrú]]ar í Asíu. Í [[Kína]] voru mörg einkenni kínverskrar [[nytjalist]]ar komin fram á tímum [[Qin-veldið|Qin-veldisins]] og [[Hanveldið|Hanveldisins]] um 200 f.o.t., eins og skreyttir munir úr [[jaði]], bronsi og [[lakk|lökkuðum]] viði; [[leirherinn|leirhermenn]] og [[postulín]].<ref>{{cite journal|author=Bao, D.|year=2023|title=The Evolution, Characteristics, and Aesthetic Expression of Han Dynasty Sculptures: Exploring the Artistic Achievements of Ancient China|journal=Advances in Education, Humanities and Social Science Research|volume=6|number=1|pages=299-305|doi=10.56028/aehssr.6.1.299.2023}}</ref><ref>{{cite journal|author=Krupa, M., Yang, D., Tovbych, V., & Gnatiuk, L.|year=2020|title=Sacrality, mythologism and realism of mural painting of the Han Dynasty and its influence on the further development of Chinese art and architecture|journal=Wiadomości Konserwatorskie|volume=63|pages=116–124}}</ref> [[Olmekar]] voru fyrsta stóra menningarríkið í [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] um 1000 f.o.t. Olmekar eru þekktir fyrir bæði stór steinhöfuð og höggmyndir af fólki í opnum stellingum.<ref>{{cite journal|author=Mollenhauer, J.|year=2014|title=Sculpting the past in preclassic Mesoamerica: Olmec stone monuments and the production of social memory|journal=Ancient Mesoamerica|volume=25|number=1|pages=11-27|doi=10.1017/S0956536114000042}}</ref>
[[Rómaveldi|Rómverjar]] tóku upp tækni og myndmál grískra myndlistarmanna og gerðu stórar [[mósaík]]myndir, höggmyndir og veggmyndir í sama stíl. Rómverskir arkitektar þróuðu [[bogi (byggingarlist)|bogann]] og notuðu óspart í byggingum, auk þverbita á [[súla (byggingarlist)|súlum]] sem einkenna forngríska byggingarlist. Líkt og Grikkir reistu Rómverjar hálfhringlaga [[leikhús]], [[skeiðvöllur|skeiðvelli]] og [[hringleikahús]]. Þar fóru fram [[íþrótt]]akeppnir, [[dýraat]], [[aftaka|aftökur]] og sviðsetningar leikrita og [[látbragðsleikur|látbragðsleiks]] á upphækkuðu [[leiksvið]]i . Útbreiðsla þessara bygginga sýnir hvað [[sviðslistir]] voru mikilvægur hluti af opinberu lífi í Rómaveldi.<ref>{{cite journal|author=Häussler, R.|year=1999|title=Architecture, performance and ritual: the role of state architecture in the Roman Empire|journal=Theoretical Roman Archaeology Journal|doi=10.16995/TRAC1998_1_13}}</ref> Einkenni á grískum og latneskum [[klassískar bókmenntir|klassískum bókmenntum]] eru nafnkunnir [[rithöfundur|rithöfundar]], [[skáld]] og [[heimspeki]]ngar, á borð við [[Evrípídes]], [[Saffó]], [[Platon]], [[Aristóteles]], [[Heródótos]], [[Cíceró]], [[Óvidíus]] og [[Livíus]]. Þar með kemur fram hugmyndin um að nafn [[höfundur|höfundarins]] ljái verkinu tiltekna merkingu. [[Klassískar kínverskar bókmenntir]], meðal annars verk [[Konfúsíus]]ar, eru frá því fyrir tíma Qin-veldisins um 200 f.o.t. Kínverjar skrifuðu bækur sínar aðallega á [[bambus]]renninga, en líka á [[silki]]. Renningarnir voru saumaðir saman í arkir sem ýmist var rúllað upp eða bundnar þannig að þær lögðust saman í [[harmónikkubók|harmónikku]].<ref>{{cite book|author=Staack, T.|chapter=Bindings of Ancient Chinese Bamboo and Wood Scrolls|title=Tied and Bound: A Comparative View on Manuscript Binding|series=Studies in Manuscript Cultures 33|editor=Alessandro Bausi and Michael Friedrich|publisher=De Gruyter|pages=39-68|doi=10.1515/9783111292069-003}}</ref> [[Pappír]] var fundinn upp í Kína á tímum Hanveldisins, gerður úr berki [[mórber]]jarunnans, en var í fyrstu notaður í flest annað en ritstörf.<ref>{{cite journal|author=Yi, X.|year=2023|title=Development and Evolution of Papermaking in Ancient China based on the Uses and Forms of Paper|journal=Paper and Biomaterials|volume=8|number=3|doi=10.26599/pbm.2023.9260016}}</ref>
Bæði Rómverjar og [[Keltar]] notuðu stór [[horn (hljóðfæri)|horn]] úr bronsi fyrir boðskipti í daglegu lífi og í hernaði. Í kringum 3. öld f.o.t. fundu Grikkir upp [[vatnsorgel]]ið, fyrsta hljóðfærið með lyklaborði og forvera [[pípuorgel]]sins.<ref>{{Cite book|url=http://www.oxfordmusiconline.com/subscriber/article/grove/music/13639|chapter=Hydraulis|title=Groves Dictionary of Music and Musicians|last=McKinnon|first=James W.|publisher=Oxford University Press|year=2016|location=Oxford|via=Online Portal to Oxford Music Online}}</ref> Um sama leyti hófu Kínverjar að leika tónlist á strengjahljóðfærið [[guzheng]], láréttan [[sítar (hljóðfæri)|sítar]] með silkistrengjum.<ref>{{cite journal|author=Kang, Y., & Sh, A.|year=2024|title=An Initial Exploration of the Historical Development and Origin of the Guzheng|journal=Highlights in Art and Design|volume=6|number=1|pages=25-31|doi=10.54097/gqgpm010}}</ref> Á 4. öld e.o.t. varð algengara í Evrópu að skrifa á [[pergament]] (skinn) en papýrus.<ref>{{cite book|author=Elliott, J. K.|year=2004|chapter=Early Christian book-production: papyri and manuscripts|title=The Collected Biblical Writings of TC Skeat|pages=33-59|publisher=Brill}}</ref> Elstu varðveittu [[handrit]] [[Gamla testamentið|Gamla testamentisins]] eru bæði rituð á papýrus og pergament.<ref>{{cite journal|author=Tigchelaar, E.|year=2016|title=The material variance of the Dead Sea Scrolls: On texts and artefacts|journal=HTS: Theological Studies|volume=72|number=4|pages=1-6|doi=10.4102/hts.v72i4.3281}}</ref> Í Evrópu var pergamentið bundið í kjöl þannig að það myndaði [[bók]]. Á [[síðfornöld]] tók bókin smám saman við af rollunni í Evrópu.<ref>{{cite journal|author=Resnick, I. M.|year=1992|title=The Codex in Early Jewish and Christian Communities|url=https://archive.org/details/sim_journal-of-religious-history_1992-06_17_1/page/n4|journal=The Journal of Religious History|volume=17|number=1|pages=1-17|doi=10.1111/j.1467-9809.1992.tb00699.x}}</ref>
Menning [[Majar|Maja]] blómstraði í Mið-Ameríku frá um 200 e.o.t. Þá voru þeir farnir að nota [[majaletur]] og reisa þrepapýramída og stóra íþróttaleikvanga í borgríkjum, eins og [[Teotihuacan]], þar sem nú eru [[Mexíkó]] og [[Gvatemala]]. Majar gerðu málaðar veggmyndir, [[lágmynd]]ir úr [[gifs]]i og höggmyndir sem einkennast af fíngerðum smáatriðum, meðal annars leturtáknum, myndum af blöndu manna og dýra, fljúgandi slöngum og drekum. Tiltölulega lítið af málningunni hefur varðveist vegna rakans. Þeir fundu upp aðferð til að gera pappír úr berki [[villifíkja|villifíkjutrésins]] (''Ficus insipida'') sem þeir bundu saman í bækur, en aðeins fjögur handrit frá því fyrir komu Spánverja til Nýja heimsins hafa varðveist.<ref>{{cite journal|author=Tuszyńska, B.|year=2019|title=On preserved and lost Ancient Maya books|journal=Z Badań nad Książką i Księgozbiorami Historycznymi|number=13|pages=21-39|doi=10.33077/uw.25448730.zbkh.2019.156}}</ref>
[[Mynd:Istanbul_asv2021-10_img22_Hagia_Sophia.jpg|thumb|right|[[Ægisif]] í Istanbúl var reist á 6. öld sem dómkirkja í býsönskum stíl, en var síðar breytt í mosku.]]
Með útbreiðslu [[kristni]] á [[ármiðaldir|ármiðöldum]] breiddist [[messusöngur]] út sem hluti af [[messa|messuhaldi]]. [[Langkirkja|Langkirkjur]] miðalda voru hannaðar þannig að söngur barst úr [[kór (byggingarlist)|kórnum]] við enda kirkjunnar út í [[kirkjuskip]]ið.<ref>{{cite journal|author=Suárez, R., Sendra, J. J., & Alonso, A.|year=2013|title=Acoustics, Liturgy and Architecture in the Early Christian Church. From the domus ecclesiae to the basilica|journal=Acta Acustica united with Acustica|volume=99|number=2|pages=292-301|doi=10.3813/aaa.918611}}</ref> [[Gregorískur söngur]] var sunginn í [[gotneskur stíll|gotneskum dómkirkjum]] á [[hámiðaldir|hámiðöldum]].<ref>{{cite journal|author=Blachly, Alexander|year=1990|title=Some Observations on the "Germanic" Plainchant Tradition|journal=Current Musicology|volume=45-47|pages=85-117|doi=10.7916/D8QR4VZJ}}</ref> Lögin voru skrifuð í söngbækur með [[nauma (nótnaskrift)|naumum]], forvera nútíma [[nótnaskrift]]ar.<ref>{{cite journal|author=Hucke, H.|year=1980|title=Toward a new historical view of Gregorian chant|journal=Journal of the American Musicological Society|volume=33|number=3|pages=437-467|doi=10.2307/831302}}</ref> Margt bendir til þess að [[röddun|fjölradda]] söngur hafi tíðkast um aldir í [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]],<ref>{{cite journal|author=Blench, R.|year=2013|title=Methods and results in the reconstruction of music history in Africa and a case study of instrumental polyphony|journal=Azania: Archaeological Research in Africa|volume=48|number=1|pages=31-64|doi=10.1080/0067270X.2013.771016}}</ref> en fjölradda kirkjusöngur varð fyrst vinsæll í Evrópu í kringum [[páfasundrungin]]a á 14. öld.<ref>{{cite thesis|author=Thöne, J. P.|year=2024|title=Papal Polyphony during the Great Western Schism (1378–1417): How Music Dedicated to Popes Absorbed and Reflected a Time of Crisis|degree=PhD|publisher=Oslo Universitet|url=https://www.duo.uio.no/bitstream/handle/10852/110518/1/Thoene%2BDissertation%2Bfor%2Bprinting.pdf}}</ref> Í Evrópu þróaðist [[býsönsk list|trúarleg myndlist]] sem kennd er við [[Austrómverska ríkið]].<ref>{{cite book|author=Cormack, R.|year=2018|title=Byzantine art|url=https://archive.org/details/byzantineart0000corm|series=Oxford History of Art|publisher=Oxford University Press}}</ref> Kirkjur og kirkjugripir voru lagðir góðmálmum og eðalsteinum, mósaíkmyndum og [[íkon]]um gerðum með [[eggtempera]]litum á undirlag lagt [[blaðgull]]i.<ref>{{vefheimild|höfundur=Koo Schadler|titill=History of egg tempera painting|dags=2021|vefsíða=http://www.kooschadler.com|url=https://www.kooschadler.com/techniques/history-egg-tempera-2022.pdf}}</ref> [[Hvolfþak]]ið sem einkennir kirkjur frá þeim tíma var skreytt með myndum af [[dýrlingur|dýrlingum]].
Með framrás [[íslam]] í Vestur-Asíu, [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] og Evrópu á 7. og 8. öld breiddist þar út [[íslömsk list]] byggð á [[skrautskrift]] og flóknum [[mynstur|mynstrum]] þar sem helgimyndir voru bannaðar.<ref>{{cite book|author=Shaw, Wendy|year=2021|chapter=Islam and Art: An Overview|title=Oxford Research Encyclopedia of Religion|doi=10.1093/acrefore/9780199340378.013.783}}</ref> [[Hindúasiður]] hafði á svipuðum tíma mikil áhrif í [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]] þar sem [[skuggaleikhús]] (''[[wayang kulit]]'') og [[dansleikhús]] (''[[wayang wong]]'') urðu til byggð á sagnakvæðunum ''[[Ramayana]]'' og ''[[Mahabharata]]'' með undirleik [[gamelan]]sveita.<ref>{{cite journal|author=Hill, D.|year=2001|title=The practice and social evolution of the Javanese Gamelan: Evolution and continuity|journal=Contemporary Theatre Review|volume=11|number=1|pages=19-27|doi=10.1080/10486800108568607}}</ref> Í Kína hófst [[prentun]] með prentmótum úr tré á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] á 7. öld. Prentunin fylgdi útbreiðslu búddismans um [[Austur-Asía|Austur-Asíu]]. ''[[Dharani-sútran mikla]]'' frá fyrri hluta 8. aldar er talin elsta varðveitta prentaða rit heims.<ref>{{cite journal|author=Pan, J.|title=On the origin of printing in the light of new archaeological discoveries|journal=Chinese Science Bulletin|volume=42|pages=976–981|year=1997|doi=10.1007/BF02882611}}</ref>
Á [[Heian-tímabilið|Heian-tímabilinu]] þróuðust mörg af helstu einkennum japanskrar menningar, eins og skriftin [[kana]] sem var notuð til að skrifa [[japanskar bókmenntir]]. ''[[Sagan af Genji]]'' og ''[[Koddabókin]]'' eru dæmi um þekkt ritverk frá þessum tíma. Á sama tíma þróaðist menning [[samúræi|samúræja]] og hirð[[tíska]] sem einkenndi klæðaburð og kurteisissiði í Japan um aldir.<ref>{{cite book|title=A Companion to Japanese History|chapter=The Heian Period|author=G. Cameron Hurst III|editor=William M. Tsutsui|date=01 January 2007|doi=10.1002/9780470751398.ch3}}</ref> Á sama tíma stóð [[gullöld íslam]] í Vestur-Asíu þar sem vísindi og listir blómstruðu í ríki [[Abbasídar|Abbasída]]. Mörg af þekktustu ritum fornaldar varðveittust í arabískum þýðingum sem gerðar voru á þessum tíma í [[Hús viskunnar|Húsi viskunnar]] í [[Bagdad]].<ref>{{Cite book|last=Lyons|first=Jonathan|title=The House of Wisdom|year=2008|pages=64|language=english|isbn=9781608190584}}</ref> Frá þessum tíma eru heimspekingarnir [[Avicenna]] (Ibn Sina) og [[Averróes]] (Ibn Rushd), stærðfræðingurinn [[Al-Khwarizmi]], raunvísindamaðurinn [[Ibn al-Haytham]] og persnesku skáldin [[Omar Khayyam]] og [[Ferdowsi]]. Elsta brot úr sagnasafninu ''[[Þúsund og ein nótt]]'' er frá 9. öld. Á 8. öld var [[Stórmoskan í Córdoba]] reist í [[al-Andalus]]. Höllin [[Alhambra]] var reist undir lok þessa tímabils, eða á 14. öld.<ref>{{Cite book |last=Bloom |first=Jonathan M. |url=https://books.google.com/books?id=IRHbDwAAQBAJ&dq=Architecture+of+the+Islamic+West%3A+North+Africa+and+the+Iberian+Peninsula%2C+700-1800&pg=PP1 |title=Architecture of the Islamic West: North Africa and the Iberian Peninsula, 700–1800 |publisher=Yale University Press |year=2020 |isbn=9780300218701}}</ref>
[[Mynd:Blue_and_white_jar_Jingdezhen_1271_1368.jpg|thumb|right|Bláhvítur postulínsvasi frá 14. öld.]]
Útbreiðsla íslam hafði mikil áhrif á byggingarlist á [[Indland]]i ([[indóíslömsk byggingarlist]]<ref>{{cite book|author=Brown, P.|year=2013|title=Indian architecture (the Islamic period)|publisher=Read Books Ltd.|url=https://books.google.is/books?id=YCF9CgAAQBAJ}}</ref>) og kínverska nytjalist ([[bláhvítt postulín]]<ref>{{cite journal|author=Liang, Ding|year=2022|title=The Influence of the Grassland Silk Road on the Porcelain Styles of the Yuan Dynasty During the Mongol-Yuan Period|journal=Burganov House. The Space of Culture|volume=18|number=3|pages=47-51|url=https://scholar.archive.org/work/65b7xikyxjdufiw45wedxm6l7y/access/wayback/https://burganova-text.com/wp-content/uploads/2022/06/Ding-Liang-1.pdf}}</ref>). Myndlist á tíma [[Júanveldið|Júanveldisins]] einkenndist af samruna skrautskriftar og myndlistar samkvæmt hugmyndinni um ljóðræna myndlist.<ref>{{cite book|title=Introduction: The Three Perfections: Poetry, Calligraphy and Painting|author=Fong, Wen C. & Murck, Alfreda|title=Words and Images: Chinese Poetry, Calligraphy, and Painting|pages=xv-xxii|publisher=Princeton University Press|url=https://books.google.is/books?id=wJFbPBjj6ucC}}</ref> Aukin áhrif íslamskrar menningar í Evrópu áttu þátt í að skapa nýja byggingarlist, einkum á Spáni og á Sikiley, á sama tíma og [[rómönsk byggingarlist]] vék fyrir [[gotnesk byggingarlist|gotneskri byggingarlist]] í Norður-Evrópu. Frá Arabaheiminum bárust líka [[spunarokkur]]inn,<ref>{{cite book|author=Landes, David. S.|year=1969|title=The Unbound Prometheus: Technological Change and Industrial Development in Western Europe from 1750 to the Present|location=Cambridge, New York|publisher=Press Syndicate of the University of Cambridge|page=138|isbn=0-521-09418-6}}</ref> [[prjón]]alistin<ref>{{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=Zq0kddOOErgC&q=The+earliest+known+knitted+items+in+Europe&pg=PA7|title=The Complete Photo Guide to Knitting|last=Hubert|first=Margaret|publisher=Creative Publishing international|year=2010|isbn=9781589235243|location=Minneapolis, Minnesota|pages=7}}</ref> og [[pappír]]sgerð<ref>{{cite book|author=Bloom, J. M.|year=2017|chapter=Papermaking: the historical diffusion of an ancient technique|title=Mobilities of knowledge|pages=51-66|url=https://library.oapen.org/bitstream/handle/20.500.12657/27766/1/1002239.pdf#page=59}}</ref> til Evrópu. Með íslam jókst þekking Evrópumanna á fræðiritum fornaldar sem aftur leiddu til [[12. aldar endurreisnin|12. aldar endurreisnarinnar]].<ref>{{cite book|author=Lindberg, David C.|year=1978|title=Science in the Middle Ages|location=Chicago|publisher=University of Chicago Press|isbn=978-0-226-48232-3}}</ref> „Enduruppgötvun“ heimspeki [[Aristóteles]]ar hafði áhrif á [[skólaspeki]]na í fyrstu [[háskóli|háskólum]] Evrópu.<ref>{{cite book|editor1=Kretzmann, N.|editor2=Kenny, A.|editor3=Pinborg, J.|year=1982|title=The Cambridge history of later medieval philosophy: from the rediscovery of Aristotle to the disintegration of scholasticism, 1100-1600|publisher=Cambridge University Press}}</ref> [[Trúbador]]ar, [[föruklerkur|föruklerkar]] og [[golíardar]] breiddu út alþýðuskáldskap á þjóðtungum í stað latínu.<ref>{{cite book|author=Cabré, Miriam|year=1999|chapter=Italian and Catalan troubadours|title=The troubadours: An introduction|pages=127-40}}</ref> [[Riddarakvæði]] nutu vinsælda meðal almennings í Evrópu á tímum [[krossferð]]anna. Á 14. öld hófst [[ítalska endurreisnin]] sem sóttist eftir raunsærri myndrænni framsetningu með rannsóknum á mannslíkamanum, ljósi, litum, skynjun og fjarvídd. Á 15. öld fann [[Johann Gutenberg]] upp aðferð til að prenta bækur með lausu prentletri sem, ásamt útbreiðslu pappírsgerðar, olli byltingu í bókagerð í Evrópu.
== Listgreinar ==
[[Mynd:BeuysAchberg78.jpg|thumb|right|[[Joseph Beuys]] fremur gjörning árið 1978.]]
Til er mikill fjöldi listgreina sem eru flokkaðar ýmist eftir miðli, tilgangi, búnaði, staðsetningu og fleiri þáttum. Ólík flokkunarkerfi byggjast svo á ólíkum viðhorfum til listar og eru menningarbundin. Í [[Kína til forna]] var til dæmis talað um þrjár listgreinar: skrautskrift, málun og ljóðlist. Eftir 17. öld varð algengt að greina [[nytjalist]] og [[skreytilist]] frá [[fagurlist]] á vesturlöndum, og um leið [[alþýðumenning|alþýðulist]] frá [[hámenning]]arlist. Síðan þá hefur verið deilt um hvort tilteknar listgreinar eigi að teljast með sem slíkar eða ekki. Dæmi um þetta eru greinar eins og [[ljósmyndun]], [[kvikmyndagerð]], [[myndasaga|myndasögur]], [[fatahönnun]] og [[tölvuleikur|tölvuleikir]].
Samkvæmt vestrænni hefð er algengt að flokka listgreinar í þrjá eða fjóra yfirflokka:
* [[Nytjalist]] ([[hönnun]], [[myndskreyting]]ar, [[skrautskrift]], [[leirlist]], með meiru)
* [[Bókmenntir]] eða ritlistir ([[skáldsaga|skáldsagnagerð]], [[ljóð]]list og [[leikrit]]un, með meiru)
* [[Myndlist]] eða sjónlistir ([[málaralist]], [[höggmynd]]alist og [[byggingarlist]], með meiru)
* [[Sviðslistir]] ([[dans]], [[tónlist]] og [[leiklist]], með meiru)
Listgreinar sem hafa verið stundaðar um langt skeið byggjast á tilteknum hefðum, skólum og fjármögnunarleiðum, sem greina þær frá öðrum listgreinum. Þær geta líka haft ólíka lagalega stöðu, til dæmis gagnvart [[hugverkaréttur|hugverkarétti]]. Margar tegundir listsköpunar hafa orðið til á mörkum ólíkra listgreina. Dæmi um það eru [[myndljóð]], [[gjörningalist]], [[innsetning]]ar, [[kvikmyndagerð]], [[ballett]] og [[ópera]].
Aðrar tegundir flokkunar eru til dæmis greinarmunurinn á [[hefðbundin list|hefðbundinni list]] og [[nútímalist]];<ref>{{cite journal|author=Matthías Johannessen|year=1973, 1. apríl|url=https://timarit.is/page/3295459|title=Upphaf nútímalistar|journal=Lesbók Morgunblaðsins|volume=48|number=13|pages=1-8}}</ref> munurinn á [[sígild list|sígildri list]] og [[framúrstefna|framúrstefnulist]]; munurinn á [[óhlutbundin list|óhlutbundinni list]] og [[hlutbundin list|hlutbundinni]] list,<ref>{{vefheimild|url=https://www.theartstory.org/definition/abstract-vs-figurative-art/|titill=Abstract vs. Figurative Art|vefsíða=The Art Story|skoðað=16.10.2024}}</ref> eða munurinn á [[konseptlist]]<ref>{{vefheimild|url=https://www.theartstory.org/movement/conceptual-art/|titill=Conceptual Art|vefsíða=The Art Story|skoðað=16.10.2024}}</ref> og [[efnisleg list|efnislegri list]].<ref>{{vefheimild|url=https://sybaris.com.mx/the-importance-of-materials-in-contemporary-art/|titill=The Importance of Materials in Contemporary Art|vefsíða=SYBARIS|skoðað=16.10.2024}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:List| ]]
lm22lctwei471bemgbgyqk8cj4icufv
1923071
1923070
2025-07-10T15:18:06Z
Akigka
183
/* Saga */
1923071
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Bianlian.JPG|thumb|Leikari í [[Bian Lian]]-óperu í Kína.]]
'''List''' eru verk manna, þar sem [[sköpun]]argáfan fær lausan tauminn og [[mynd]]ir, [[tónverk]], [[stytta|styttur]] eða aðrir hlutir eru búnir til, í þeim megintilgangi að varpa ljósi á [[fegurð]] og mikilfengleika [[heimurinn|heimsins]], að tjá tilfinningar eða skilning listamannsins, eða til að aðrir fái notið [[listaverk]]sins. Orðið list getur einnig átt við um afrakstur slíkrar sköpunar.
Erfitt er að skilgreina list á altækan hátt, þótt margir hafi sterkar skoðanir á því hvað er list og hvað ekki. Ótal mælikvarðar eru til um það hvaða skilyrði hlutur eða verknaður þarf að uppfylla til að teljast list.<ref>{{Vísindavefurinn|73703|Hvernig er hægt að útskýra hvað list er?}}</ref> Sumir telja að list sé það sem eykur skilning okkar á umheiminum umfram einfaldan [[hlutlægni|hlutlægan]] skilning. Oft er talað um að verknaður sé list ef afraksturinn er [[fagurfræði]]legur.<ref>{{cite book|editor=Evelyn Hatcher|title=Art as Culture: An Introduction to the Anthropology of Art|year=1999|publisher=Praeger}}</ref> Samkvæmt þessari skilgreiningu hefur list fylgt mannkyninu frá örófi alda, eins og [[hellamálverk]] sýna.
En þótt hægt sé að skilgreina list á mjög víðtækan máta eru margir sem vilja undanskilja ýmsa iðju sem þó miðar að fagurfræðilegum afrakstri, svo sem [[handverk]] og [[iðnhönnun]]. Samkvæmt þessari skilgreiningu, sem er nýrri af nálinni, er orðið list lítið meira en stytting á hugtakinu „sköpunarlist“ eða „[[hámenning]]arleg list“. Með öðrum orðum er mest áhersla lögð á nýnæmi listarinnar og að listamaðurinn ögri áhorfandanum, svo upplifun listarinnar verður virkur atburður, frekar en að listin sé í bakgrunni og geri umhverfið fallegra. Til dæmis geta handprjónuð föt sem unnin eru samkvæmt uppskrift aldrei orðið list í þessum skilningi orðsins, sama hversu vel þau eru unnin.
Til viðbótar við nýnæmið er stundum gerð krafa um að list sé unnin í göfugum tilgangi. Dæmi um það er þegar tónverk eða kvikmyndir sem framleiddar eru í þeim megintilgangi að afla tekna fyrir framleiðandann eru undanskilin frá skilgreiningunni á list, og kölluð [[iðnaður]] (sbr. kvikmyndaiðnaður og tónlistariðnaður).
Þegar list er skilgreind á þröngan máta, líkt og rætt er um hér að ofan, er sjaldgæft að menn séu sammála um hvað er list og hvað ekki. Því hafa ýmsir haldið því fram að slíkar skilgreiningar hafi meira að gera með smekk heldur en hlutlæga aðgreiningu.
== Saga ==
[[Mynd:Floete_Schwanenknochen_Geissenkloesterle_Blaubeuren.jpg|thumb|right|Beinflautan frá Geissenklösterle.]]
{{aðalgrein|Listasaga|Bókmenntasaga|Leiklistarsaga|Tónlistarsaga}}
Deilt er um það hver elstu ummerki um listræna sköpun gætu verið. Ýmsar fornleifar hafa fundist frá [[fornsteinöld]] sem virðast vitna um tilraunir til [[skraut|skreytinga]], án sýnilegs hagnýts tilgangs.<ref name="Henshilwood 2002">{{cite journal|last1=Henshilwood |first1=Christopher |title=Emergence of Modern Human Behavior: Middle Stone Age Engravings from South Africa |journal=Science |date=2002 |volume=295 |issue=5558 |pages=1278–1280 |display-authors=etal |doi=10.1126/science.1067575 |pmid=11786608 |bibcode=2002Sci...295.1278H|s2cid=31169551 }}</ref><ref name="Henshilwood et al. 2009">{{cite journal |doi=10.1016/j.jhevol.2009.01.005 |pmid=19487016 |title=Engraved ochres from the Middle Stone Age levels at Blombos Cave, South Africa |journal=Journal of Human Evolution |volume=57 |issue=1 |pages=27–47 |year=2009 |last1=Henshilwood |first1=Christopher S. |last2=d'Errico |first2=Francesco |last3=Watts |first3=Ian}}</ref><ref name="Texier">{{cite journal | last1 = Texier | first1 = P. J. | last2 = Porraz | first2 = G. | last3 = Parkington | first3 = J. | last4 = Rigaud | first4 = J. P. | last5 = Poggenpoel | first5 = C. | last6 = Miller | first6 = C. | last7 = Tribolo | first7 = C. | last8 = Cartwright | first8 = C. | last9 = Coudenneau | first9 = A. | last10 = Klein | first10 = R. | last11 = Steele | first11 = T. | last12 = Verna | first12 = C. | year = 2010 | title = A Howiesons Poort tradition of engraving ostrich eggshell containers dated to 60,000 years ago at Diepkloof Rock Shelter, South Africa | journal = Proceedings of the National Academy of Sciences| volume = 107 | issue = 14| pages = 6180–6185 | doi = 10.1073/pnas.0913047107 | pmid = 20194764 | pmc = 2851956 | bibcode = 2010PNAS..107.6180T | doi-access = free }}</ref> Elstu gripirnir sem augljóslega eru dæmi um listaverk eru hins vegar ekki nema um 50.000 ára gamlir. Meðal þeirra eru [[venusstytta|venusstyttur]], litlar útskornar kvenmyndir með ýkt brjóst og mjaðmir, sem gætu tengst [[frjósemi]]sdýrkun af einhverju tagi.<ref name = "unesco">{{cite web |url = http://whc.unesco.org/en/list/229 |title = Place Stanislas, Place de la Carrière and Place d'Alliance in Nancy |website = UNESCO World Heritage Centre |publisher = United Nations Educational, Scientific, and Cultural Organization |access-date = 17 October 2021}}</ref><ref>{{cite web | url=https://www.smithsonianmag.com/smart-news/oldest-figurative-art-now-world-treasure-180964035/ | title=World's Oldest Figurative Art is Now an Official World Treasure }}</ref><ref>{{cite news | url=https://www.bbc.com/news/science-environment-18196349 | title=Earliest music instruments found | work=BBC News | date=24 May 2012 }}</ref> Þekktustu dæmin um [[forsöguleg list|forsögulega list]] eru þó [[hellamálverk]], eins og málverk í [[Maros-Pangkep-hellarnir|Maros-Pangkep-hellunum]] á Súlavesí sem eru um 45.000 ára gömul, og [[hellamálverkin í Lascaux]] sem eru um 19.000 ára (þau elstu).<ref>{{vefheimild|dags=28. júní 2024|titill=Lascaux|vefsíða=Encyclopedia Britannica|url=https://www.britannica.com/place/Lascaux}}</ref> Sum þeirra hafa verið túlkuð sem sjónræn ummerki um [[sagnamennska|sagnamennsku]].<ref>{{cite journal|title=Cave art reveals human nature|author=Michael Gross|year=2020|journal=Current Biology|volume=30|number=3|pages=R95-R98|doi=10.1016/j.cub.2020.01.042}}</ref> Elstu [[steinaldarflauta|flautur]] sem fundist hafa eru beinflautur frá [[Geissenklösterle]] í Suður-Þýskalandi sem eru um 45.000 ára gamlar.<ref name="jhevol">{{Cite journal| last = Higham | first = Thomas | author-link = Thomas Higham (archaeologist) |author2=Laura Basell |author3=Roger Jacobic |author4=Rachel Wood |author5=Christopher Bronk Ramsey |author6=Nicholas J. Conard | title = Τesting models for the beginnings of the Aurignacian and the advent of figurative art and music: The radiocarbon chronology of Geißenklösterle | journal = Journal of Human Evolution | volume = 62| issue = 6| pages = 664–76| publisher =Elsevier | date = May 8, 2012 | pmid =22575323| doi = 10.1016/j.jhevol.2012.03.003 }}</ref><ref name="BBC-May2012">{{cite news| title = Earliest music instruments found | publisher = BBC News | date = May 25, 2012 | url = https://www.bbc.co.uk/news/science-environment-18196349 |access-date=May 26, 2012 }}</ref><ref name="IBT-May2012">{{cite news| title = Earliest musical instrument discovered | work = International Business Times | date = May 25, 2012 | url = http://www.ibtimes.co.uk/articles/345647/20120526/earliest-musical-instrument-discovered.htm |access-date=May 26, 2012 }}</ref>
Þegar kemur að upphafi [[nýsteinöld|nýsteinaldar]] fyrir um 12.000 árum fjölgar [[bergrista|bergristum]] sem sýna fjölbreyttari myndir, eins og [[dans]]andi mannamyndir. Hellamálverk af manni með dýrshöfuð sem hefur verið túlkað sem mynd af galdramanni,<ref name="hutton">{{cite book |last=Hutton |first=Ronald |author-link=Ronald Hutton |title=Witches, Druids, and King Arthur |publisher=Hambledon and London |location=London |year=2003 |isbn=1-85285-397-2 |url=https://archive.org/details/witchesdruidskin00hutt/page/n5/mode/2up |pages=[https://archive.org/details/witchesdruidskin00hutt/page/32/mode/2up 33]–35 }}</ref> fannst í [[Trois-Fréres-hellirinn|Trois-Fréres-hellinum]] í Frakklandi á 3. áratug 20. aldar og er talin vera um 13.000 ára gömul, líkt og myndir af dansandi fólki á hellamálverkum frá Borneó.<ref>{{cite journal|author=Aubert, M., Setiawan, P., Oktaviana, A.A. et al.|title=Palaeolithic cave art in Borneo|journal=Nature|volume=564|pages=254–257|year=2018|doi=10.1038/s41586-018-0679-9}}</ref> [[Gríma|Steingrímur]] sem mögulega tengjast helgiathöfunum hafa fundist við uppgrefti í Ísrael og Tyrklandi.<ref>{{cite journal|author=Dietrich, O., Notroff, J., & Dietrich, L.|year=2018|title=Masks and masquerade in the Early Neolithic: a view from Upper Mesopotamia|journal=Time and Mind|volume=11|number=1|pages=3–21|doi=10.1080/1751696X.2018.1433354}}</ref> Frá sama tíma eru elstu minjar um notkun [[jötunsteinn|jötunsteina]] í [[byggingarlist]] í [[Göbekli Tepe]]<ref>{{cite journal|author=Marta Tobolczyk|title=The World's Oldest Temples in Göbekli Tepe and Nevali Çori, Turkey in the Light of Studies in Ontogenesis of Architecture|journal=Procedia Engineering|volume=161|year=2016|pages=1398-1404|issn=1877-7058|doi=10.1016/j.proeng.2016.08.600}}</ref> og lágmyndir sem skreyttu veggi í borginni [[Çatalhöyük]].<ref>{{cite book|author=Hodder, I.|year=2012|chapter=Çatalhöyük. A summary of recent work concerning architecture|editor=B. Söğüt|title=From Straonikeia to Lagina: Festschrift in honour of Ahmet Adil Tırpan|place=İstanbul|pages=303-314}}</ref> Forsöguleg list hefur oft verið túlkuð sem listræn tjáning [[trú]]arlegra hugmynda eða sem [[galdur]] (til að auka frjósemi eða laða að veiðidýr til dæmis) og tengd við [[sjamanismi|sjamanisma]].<ref>{{cite journal|author=Wallis, R.J.|title=Art and Shamanism: From Cave Painting to the White Cube|journal=Religions|year=2019|volume=10|number=54|doi=10.3390/rel10010054}}</ref> Slíkar túlkanir geta þó verið umdeildar.<ref>{{cite journal|author=Herva, V. P., & Ikäheimo, J.|year=2002|title=Defusing Dualism: Mind, Materiality and Prehistoric Art|journal=Norwegian Archaeological Review|volume=35|number=2|pages=95–108|doi=10.1080/002936502762389729}}</ref>
[[Mynd:Tomb_of_the_Dancers.JPG|thumb|right|Veggmyndir sem sýna danshreyfingar úr „dansaragröfinni“, frá Egyptalandi um 1550 f.o.t.]]
Þegar maðurinn tók að notast við [[ritmál]] varðveittust kvæði og sögur á borð við [[Gilgameskviða|Gilgameskviðu]] í rituðum textum á [[fleygrúnir|fleygrúnum]] frá [[Súmer]] og [[helgirúnir|helgirúnum]] [[Egyptaland hið forna|Forn-Egypta]]. Þessi stóru menningarríki skildu eftir sig mörg stór minnismerki og byggingar úr steini og [[leirgljái|gljáðum]] múrsteinum með fáguðum lágmyndum og bronsgripi sem bera vitni um þróaða málmsmíði.<ref>{{cite journal|url=https://timarit.is/page/3521911|title=List í 7000 ár|journal=Lesbók Morgunblaðsins|year=2002|author=Bragi Ásgeirsson|volume=77|number=5|page=10}}</ref> Bæði Egyptar og Súmerar reistu [[þrepapýramídi|þrepapýramída]] sem hjá Egyptum þróaðist út í [[pýramídi|pýramída]] með sléttum hliðum um 2500 f.o.t. Forn-Egyptar gerðu nákvæmar höggmyndir af fólki, en í veggmyndum og lágmyndum er sjónarhorn á andlit oftast á hlið, bæði í Egyptalandi og [[Persía|Persíu]].<ref>{{cite journal|author=Davis, W.|year=1982|title=Canonical representation in Egyptian art|journal=RES: Anthropology and Aesthetics|volume=4|number=1|pages=20-46|url=https://www.jstor.org/stable/41634873}}</ref><ref>{{cite book|author=Sonik, K.|year=2013|chapter=The monster’s gaze: vision as mediator between time and space in the art of Mesopotamia|title=Time and History in the Ancient Near East: Proceedings of the 56th Rencontre Assyriologique Internationale at Barcelona, 26–30 July 2010|pages=285-300|doi=10.1515/9781575068565-027}}</ref> Á [[Amarna-tímabilið|Amarna-tímabilinu]] um 1350 f.o.t. fylgdi breytt [[myndmál]] breytingum í opinberum trúarbrögðum Egypta um stutt skeið.<ref>{{vefheimild|url=https://www.worldhistory.org/article/1110/the-art-of-the-amarna-period/|titill=The Art of the Amarna Period|höfundur=Elsie McLaughlin|dags=22.9.2017|vefsíða=World History Encyclopedia}}</ref> Egyptar fundu upp bæði [[lín]]ið úr [[hör]]trefjum og [[papýrus]]inn með því að merja saman krosslögð blöð [[papýrusreyr]]sins. Papýrus var helsta undirstaða [[skrift]]ar við Miðjarðarhafið í þúsundir ára eftir það. Papýrusarkir voru bundnar saman í langa renninga sem voru undnir upp á kefli ([[rolla|rollur]]). Fjölbreyttar [[bókmenntagrein]]ar komu fram mjög snemma, eins og [[ástarljóð]], [[sálmur|sálmar]], [[hetjukvæði]], [[ferðasaga|ferðasögur]], [[sagnaritun]], [[vísindarit]] og [[trúarbókmenntir]].<ref>{{cite book|author=Loprieno, A.|year=1996|chapter=Defining Egyptian literature: Ancient texts and modern theories|title=Ancient Egyptian Literature|pages=39-58|publisher=Brill}}</ref> Ríkulegar myndskreytingar í gröfum Forn-Egypta lýsa daglegu lífi, meðal annars [[loftfimleikar|loftfimleikum]], [[stríðsdans|stríðsdönsum]] og ''khener''-hópum kvenkyns tónlistarmanna og dansara.<ref>{{cite book|author=Lexová, I.|year=2000|title=Ancient Egyptian Dances|publisher=Courier Corporation}}</ref><ref>{{cite book|author=Köpp-Junk, H.|year=2023|chapter=Dance and clothing in ancient Egypt‒the earliest evidence|title=Textiles in Motion. Dress for Dance in the Ancient World|series=Ancient Textiles Series 41|pages=71-92|editor=Audrey Gouy|publisher=Oxbow Books}}</ref> Á þessum myndum sjást líka þróuð [[hljóðfæri]] eins og sveigðar [[harpa (hljóðfæri)|hörpur]], [[lúta|lútur]] með langan háls, [[tréblásturshljóðfæri]] með reyrblaði og alls kyns [[ásláttarhljóðfæri]] og [[hrista|hristur]].<ref>{{cite journal|author=Duchesne‐Guillemin, M.|year=1981|title=Music in ancient Mesopotamia and Egypt|journal=World Archaeology|volume=12|number=3|pages=287-297|doi=10.1080/00438243.1981.9979803}}</ref> Elstu dæmi um skráningu [[tónlist]]ar eru leirtöflur með fleygrúnum frá borginni [[Urartu]] um 1300 f.o.t.<ref>{{cite journal|author=Rahn, J.|year=2011|title=The Hurrian Pieces, ca. 1350 BCE: Part One—Notation and Analysis|journal=Analytical Approaches to World Music|volume=1|number=1|pages=93-151}}</ref>
Stórar [[tromma|trommur]] úr bronsi frá því fyrir 600 f.o.t. einkenna [[Dong son-menningin|Dong son-menninguna]] í Víetnam. [[Leikhús]] á sanskrít er stundum rakið til [[Vedatímabilið|Vedatímabilsins]] (þótt það sé líka umdeilt) þar sem löng hefð er fyrir uppsetningu [[helgileikur|helgileikja]] með sögum úr ''[[Rigveda]]''.<ref>{{cite book|author=Shivaprakash, H. S., & Murthy, J. S.|year=2023|chapter=Migration and Ancient Indian Theatre|title=The Palgrave Handbook of Theatre and Migration|pages=183-194|location=Cham|publisher=Springer International Publishing}}</ref> [[Vestrænt leikhús]] rekur uppruna sinn til [[Grikkland hið forna|Forn-Grikkja]]. Elstu varðveittu grísku [[leikrit]]in sem ekki eru helgiathafnir eru [[harmleikur|harmleikir]] frá 5. öld f.o.t.<ref>{{cite journal|author=Morgan, W., & Brask, P.|year=1988|title=Towards a conceptual understanding of the transformation from ritual to theatre|journal=Anthropologica|pages=175-202|doi=10.2307/25605509}}</ref> Forngríska leikhúsið notaði [[kór]] til að draga saman söguþráðinn fyrir áhorfendum.<ref>{{cite journal|author=Foley, H.|year=2003|title=Choral identity in Greek tragedy|journal=Classical Philology|volume=98|number=1|pages=1-30|doi=10.1086/378725}}</ref> ''[[Um skáldskaparlistina]]'' eftir [[Aristóteles]] (um 335 f.o.t.) og ''[[Natyashastra]]'' eftir Bharata (eftir 200 f.o.t.) eru tvö fræðirit frá fornöld sem fjalla um [[leiklist]].<ref>{{cite journal|author=Das, S.|year=2015|title=Ancient Indian dramaturgy: A historical overview of Bharata’s natyashastra|journal=Research Scholar|volume=3|number=3|pages=133-140}}</ref>
[[Mynd:20041229-Luchador_Olmeca_(Museo_Nacional_de_Antropología)_MQ.jpg|thumb|right|''Glímumaðurinn'', höggmynd frá tímum Olmeka í Mið-Ameríku, 1200-400 f.o.t.]]
[[Forngrísk myndlist]] birtist meðal annars á leirkerjum þar sem myndin er dregin með svörtum leirgljáa á rauðan leirinn, ýmist með rauðan eða svartan forgrunn. Myndirnar sýna atriði úr [[grísk goðafræði|grískri goðafræði]] og [[daglegt líf|daglegu lífi]] þar sem sjónarhornið er á hlið. [[Freska|Freskur]] þar sem myndin er máluð í blautt lag af kalki, komu fram í [[Vestur-Asía|Vestur-Asíu]] og bárust þaðan til Grikklands og síðan um allan hinn [[helleníska tímabilið|helleníska heim]] eftir 4. öld f.o.t.<ref>{{cite book|author=von Rüden, C.|year=2013|chapter=Beyond the East-West dichotomy in Syrian and Levantine wall paintings|title=Critical Approaches to Ancient Near Eastern Art|editor=Brian A. Brown and Marian H. Feldman|publisher=De Gruyter|pages=55-78|doi=10.1515/9781614510352.55}}</ref> Myndmálið þróaðist út í að sýna flæðandi hreyfingar og fleiri sjónarhorn. Höggmyndir úr [[marmari|marmara]], eins og ''[[Laokoón og synir hans]]'', sýndu mannslíkamann af meiri nákvæmni og í flóknari stöðum en áður þekktust. Í austri þróaðist [[Gandhara-list]] undir áhrifum frá hellenískri list og [[stúpa]]n fylgdi útbreiðslu [[búddatrú]]ar í Asíu. Í [[Kína]] voru mörg einkenni kínverskrar [[nytjalist]]ar komin fram á tímum [[Qin-veldið|Qin-veldisins]] og [[Hanveldið|Hanveldisins]] um 200 f.o.t., eins og skreyttir munir úr [[jaði]], bronsi og [[lakk|lökkuðum]] viði; [[leirherinn|leirhermenn]] og [[postulín]].<ref>{{cite journal|author=Bao, D.|year=2023|title=The Evolution, Characteristics, and Aesthetic Expression of Han Dynasty Sculptures: Exploring the Artistic Achievements of Ancient China|journal=Advances in Education, Humanities and Social Science Research|volume=6|number=1|pages=299-305|doi=10.56028/aehssr.6.1.299.2023}}</ref><ref>{{cite journal|author=Krupa, M., Yang, D., Tovbych, V., & Gnatiuk, L.|year=2020|title=Sacrality, mythologism and realism of mural painting of the Han Dynasty and its influence on the further development of Chinese art and architecture|journal=Wiadomości Konserwatorskie|volume=63|pages=116–124}}</ref> [[Olmekar]] voru fyrsta stóra menningarríkið í [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] um 1000 f.o.t. Olmekar eru þekktir fyrir bæði stór steinhöfuð og höggmyndir af fólki í opnum stellingum.<ref>{{cite journal|author=Mollenhauer, J.|year=2014|title=Sculpting the past in preclassic Mesoamerica: Olmec stone monuments and the production of social memory|journal=Ancient Mesoamerica|volume=25|number=1|pages=11-27|doi=10.1017/S0956536114000042}}</ref>
[[Rómaveldi|Rómverjar]] tóku upp tækni og myndmál grískra myndlistarmanna og gerðu stórar [[mósaík]]myndir, höggmyndir og veggmyndir í sama stíl. Rómverskir arkitektar þróuðu [[bogi (byggingarlist)|bogann]] og notuðu óspart í byggingum, auk þverbita á [[súla (byggingarlist)|súlum]] sem einkenna forngríska byggingarlist. Líkt og Grikkir reistu Rómverjar hálfhringlaga [[leikhús]], [[skeiðvöllur|skeiðvelli]] og [[hringleikahús]]. Þar fóru fram [[íþrótt]]akeppnir, [[dýraat]], [[aftaka|aftökur]] og sviðsetningar leikrita og [[látbragðsleikur|látbragðsleiks]] á upphækkuðu [[leiksvið]]i . Útbreiðsla þessara bygginga sýnir hvað [[sviðslistir]] voru mikilvægur hluti af opinberu lífi í Rómaveldi.<ref>{{cite journal|author=Häussler, R.|year=1999|title=Architecture, performance and ritual: the role of state architecture in the Roman Empire|journal=Theoretical Roman Archaeology Journal|doi=10.16995/TRAC1998_1_13}}</ref> Einkenni á grískum og latneskum [[klassískar bókmenntir|klassískum bókmenntum]] eru nafnkunnir [[rithöfundur|rithöfundar]], [[skáld]] og [[heimspeki]]ngar, á borð við [[Evrípídes]], [[Saffó]], [[Platon]], [[Aristóteles]], [[Heródótos]], [[Cíceró]], [[Óvidíus]] og [[Livíus]]. Þar með kemur fram hugmyndin um að nafn [[höfundur|höfundarins]] ljái verkinu tiltekna merkingu. [[Klassískar kínverskar bókmenntir]], meðal annars verk [[Konfúsíus]]ar, eru frá því fyrir tíma Qin-veldisins um 200 f.o.t. Kínverjar skrifuðu bækur sínar aðallega á [[bambus]]renninga, en líka á [[silki]]. Renningarnir voru saumaðir saman í arkir sem ýmist var rúllað upp eða bundnar þannig að þær lögðust saman í [[harmónikkubók|harmónikku]].<ref>{{cite book|author=Staack, T.|chapter=Bindings of Ancient Chinese Bamboo and Wood Scrolls|title=Tied and Bound: A Comparative View on Manuscript Binding|series=Studies in Manuscript Cultures 33|editor=Alessandro Bausi and Michael Friedrich|publisher=De Gruyter|pages=39-68|doi=10.1515/9783111292069-003}}</ref> [[Pappír]] var fundinn upp í Kína á tímum Hanveldisins, gerður úr berki [[mórber]]jarunnans, en var í fyrstu notaður í flest annað en ritstörf.<ref>{{cite journal|author=Yi, X.|year=2023|title=Development and Evolution of Papermaking in Ancient China based on the Uses and Forms of Paper|journal=Paper and Biomaterials|volume=8|number=3|doi=10.26599/pbm.2023.9260016}}</ref>
Bæði Rómverjar og [[Keltar]] notuðu stór [[horn (hljóðfæri)|horn]] úr bronsi fyrir boðskipti í daglegu lífi og í hernaði. Í kringum 3. öld f.o.t. fundu Grikkir upp [[vatnsorgel]]ið, fyrsta hljóðfærið með lyklaborði og forvera [[pípuorgel]]sins.<ref>{{Cite book|url=http://www.oxfordmusiconline.com/subscriber/article/grove/music/13639|chapter=Hydraulis|title=Groves Dictionary of Music and Musicians|last=McKinnon|first=James W.|publisher=Oxford University Press|year=2016|location=Oxford|via=Online Portal to Oxford Music Online}}</ref> Um sama leyti hófu Kínverjar að leika tónlist á strengjahljóðfærið [[guzheng]], láréttan [[sítar (hljóðfæri)|sítar]] með silkistrengjum.<ref>{{cite journal|author=Kang, Y., & Sh, A.|year=2024|title=An Initial Exploration of the Historical Development and Origin of the Guzheng|journal=Highlights in Art and Design|volume=6|number=1|pages=25-31|doi=10.54097/gqgpm010}}</ref> Á 4. öld e.o.t. varð algengara í Evrópu að skrifa á [[pergament]] (skinn) en papýrus.<ref>{{cite book|author=Elliott, J. K.|year=2004|chapter=Early Christian book-production: papyri and manuscripts|title=The Collected Biblical Writings of TC Skeat|pages=33-59|publisher=Brill}}</ref> Elstu varðveittu [[handrit]] [[Gamla testamentið|Gamla testamentisins]] eru bæði rituð á papýrus og pergament.<ref>{{cite journal|author=Tigchelaar, E.|year=2016|title=The material variance of the Dead Sea Scrolls: On texts and artefacts|journal=HTS: Theological Studies|volume=72|number=4|pages=1-6|doi=10.4102/hts.v72i4.3281}}</ref> Í Evrópu var pergamentið bundið í kjöl þannig að það myndaði [[bók]]. Á [[síðfornöld]] tók bókin smám saman við af rollunni í Evrópu.<ref>{{cite journal|author=Resnick, I. M.|year=1992|title=The Codex in Early Jewish and Christian Communities|url=https://archive.org/details/sim_journal-of-religious-history_1992-06_17_1/page/n4|journal=The Journal of Religious History|volume=17|number=1|pages=1-17|doi=10.1111/j.1467-9809.1992.tb00699.x}}</ref>
Menning [[Majar|Maja]] blómstraði í Mið-Ameríku frá um 200 e.o.t. Þá voru þeir farnir að nota [[majaletur]] og reisa þrepapýramída og stóra íþróttaleikvanga í borgríkjum, eins og [[Teotihuacan]], þar sem nú eru [[Mexíkó]] og [[Gvatemala]]. Majar gerðu málaðar veggmyndir, [[lágmynd]]ir úr [[gifs]]i og höggmyndir sem einkennast af fíngerðum smáatriðum, meðal annars leturtáknum, myndum af blöndu manna og dýra, fljúgandi slöngum og drekum. Tiltölulega lítið af málningunni hefur varðveist vegna rakans. Þeir fundu upp aðferð til að gera pappír úr berki [[villifíkja|villifíkjutrésins]] (''Ficus insipida'') sem þeir bundu saman í bækur, en aðeins fjögur handrit frá því fyrir komu Spánverja til Nýja heimsins hafa varðveist.<ref>{{cite journal|author=Tuszyńska, B.|year=2019|title=On preserved and lost Ancient Maya books|journal=Z Badań nad Książką i Księgozbiorami Historycznymi|number=13|pages=21-39|doi=10.33077/uw.25448730.zbkh.2019.156}}</ref>
[[Mynd:Istanbul_asv2021-10_img22_Hagia_Sophia.jpg|thumb|right|[[Ægisif]] í Istanbúl var reist á 6. öld sem dómkirkja í býsönskum stíl, en var síðar breytt í mosku.]]
Með útbreiðslu [[kristni]] á [[ármiðaldir|ármiðöldum]] breiddist [[messusöngur]] út sem hluti af [[messa|messuhaldi]]. [[Langkirkja|Langkirkjur]] miðalda voru hannaðar þannig að söngur barst úr [[kór (byggingarlist)|kórnum]] við enda kirkjunnar út í [[kirkjuskip]]ið.<ref>{{cite journal|author=Suárez, R., Sendra, J. J., & Alonso, A.|year=2013|title=Acoustics, Liturgy and Architecture in the Early Christian Church. From the domus ecclesiae to the basilica|journal=Acta Acustica united with Acustica|volume=99|number=2|pages=292-301|doi=10.3813/aaa.918611}}</ref> [[Gregorískur söngur]] var sunginn í [[gotneskur stíll|gotneskum dómkirkjum]] á [[hámiðaldir|hámiðöldum]].<ref>{{cite journal|author=Blachly, Alexander|year=1990|title=Some Observations on the "Germanic" Plainchant Tradition|journal=Current Musicology|volume=45-47|pages=85-117|doi=10.7916/D8QR4VZJ}}</ref> Lögin voru skrifuð í söngbækur með [[nauma (nótnaskrift)|naumum]], forvera nútíma [[nótnaskrift]]ar.<ref>{{cite journal|author=Hucke, H.|year=1980|title=Toward a new historical view of Gregorian chant|journal=Journal of the American Musicological Society|volume=33|number=3|pages=437-467|doi=10.2307/831302}}</ref> Margt bendir til þess að [[röddun|fjölradda]] söngur hafi tíðkast um aldir í [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]],<ref>{{cite journal|author=Blench, R.|year=2013|title=Methods and results in the reconstruction of music history in Africa and a case study of instrumental polyphony|journal=Azania: Archaeological Research in Africa|volume=48|number=1|pages=31-64|doi=10.1080/0067270X.2013.771016}}</ref> en fjölradda kirkjusöngur varð fyrst vinsæll í Evrópu í kringum [[páfasundrungin]]a á 14. öld.<ref>{{cite thesis|author=Thöne, J. P.|year=2024|title=Papal Polyphony during the Great Western Schism (1378–1417): How Music Dedicated to Popes Absorbed and Reflected a Time of Crisis|degree=PhD|publisher=Oslo Universitet|url=https://www.duo.uio.no/bitstream/handle/10852/110518/1/Thoene%2BDissertation%2Bfor%2Bprinting.pdf}}</ref> Í Evrópu þróaðist [[býsönsk list|trúarleg myndlist]] sem kennd er við [[Austrómverska ríkið]].<ref>{{cite book|author=Cormack, R.|year=2018|title=Byzantine art|url=https://archive.org/details/byzantineart0000corm|series=Oxford History of Art|publisher=Oxford University Press}}</ref> Kirkjur og kirkjugripir voru lagðir góðmálmum og eðalsteinum, mósaíkmyndum og [[íkon]]um gerðum með [[eggtempera]]litum á undirlag lagt [[blaðgull]]i.<ref>{{vefheimild|höfundur=Koo Schadler|titill=History of egg tempera painting|dags=2021|vefsíða=http://www.kooschadler.com|url=https://www.kooschadler.com/techniques/history-egg-tempera-2022.pdf}}</ref> [[Hvolfþak]]ið sem einkennir kirkjur frá þeim tíma var skreytt með myndum af [[dýrlingur|dýrlingum]].
Með framrás [[íslam]] í Vestur-Asíu, [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] og Evrópu á 7. og 8. öld breiddist þar út [[íslömsk list]] byggð á [[skrautskrift]] og flóknum [[mynstur|mynstrum]] þar sem helgimyndir voru bannaðar.<ref>{{cite book|author=Shaw, Wendy|year=2021|chapter=Islam and Art: An Overview|title=Oxford Research Encyclopedia of Religion|doi=10.1093/acrefore/9780199340378.013.783}}</ref> [[Hindúasiður]] hafði á svipuðum tíma mikil áhrif í [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]] þar sem [[skuggaleikhús]] (''[[wayang kulit]]'') og [[dansleikhús]] (''[[wayang wong]]'') urðu til byggð á sagnakvæðunum ''[[Ramayana]]'' og ''[[Mahabharata]]'' með undirleik [[gamelan]]sveita.<ref>{{cite journal|author=Hill, D.|year=2001|title=The practice and social evolution of the Javanese Gamelan: Evolution and continuity|journal=Contemporary Theatre Review|volume=11|number=1|pages=19-27|doi=10.1080/10486800108568607}}</ref> Í Kína hófst [[prentun]] með prentmótum úr tré á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] á 7. öld. Prentunin fylgdi útbreiðslu búddismans um [[Austur-Asía|Austur-Asíu]]. ''[[Dharani-sútran mikla]]'' frá fyrri hluta 8. aldar er talin elsta varðveitta prentaða rit heims.<ref>{{cite journal|author=Pan, J.|title=On the origin of printing in the light of new archaeological discoveries|journal=Chinese Science Bulletin|volume=42|pages=976–981|year=1997|doi=10.1007/BF02882611}}</ref>
Á [[Heian-tímabilið|Heian-tímabilinu]] þróuðust mörg af helstu einkennum japanskrar menningar, eins og skriftin [[kana]] sem var notuð til að skrifa [[japanskar bókmenntir]]. ''[[Sagan af Genji]]'' og ''[[Koddabókin]]'' eru dæmi um þekkt ritverk frá þessum tíma. Á sama tíma þróaðist menning [[samúræi|samúræja]] og hirð[[tíska]] sem einkenndi klæðaburð og kurteisissiði í Japan um aldir.<ref>{{cite book|title=A Companion to Japanese History|chapter=The Heian Period|author=G. Cameron Hurst III|editor=William M. Tsutsui|date=01 January 2007|doi=10.1002/9780470751398.ch3}}</ref> Á sama tíma stóð [[gullöld íslam]] í Vestur-Asíu þar sem vísindi og listir blómstruðu í ríki [[Abbasídar|Abbasída]]. Mörg af þekktustu ritum fornaldar varðveittust í arabískum þýðingum sem gerðar voru á þessum tíma í [[Hús viskunnar|Húsi viskunnar]] í [[Bagdad]].<ref>{{Cite book|last=Lyons|first=Jonathan|title=The House of Wisdom|year=2008|pages=64|language=english|isbn=9781608190584}}</ref> Frá þessum tíma eru heimspekingarnir [[Avicenna]] (Ibn Sina) og [[Averróes]] (Ibn Rushd), stærðfræðingurinn [[Al-Khwarizmi]], raunvísindamaðurinn [[Ibn al-Haytham]] og persnesku skáldin [[Omar Khayyam]] og [[Ferdowsi]]. Elsta brot úr sagnasafninu ''[[Þúsund og ein nótt]]'' er frá 9. öld. Á 8. öld var [[Stórmoskan í Córdoba]] reist í [[al-Andalus]]. Höllin [[Alhambra]] var reist undir lok þessa tímabils, eða á 14. öld.<ref>{{Cite book |last=Bloom |first=Jonathan M. |url=https://books.google.com/books?id=IRHbDwAAQBAJ&dq=Architecture+of+the+Islamic+West%3A+North+Africa+and+the+Iberian+Peninsula%2C+700-1800&pg=PP1 |title=Architecture of the Islamic West: North Africa and the Iberian Peninsula, 700–1800 |publisher=Yale University Press |year=2020 |isbn=9780300218701}}</ref>
[[Mynd:Blue_and_white_jar_Jingdezhen_1271_1368.jpg|thumb|right|Bláhvítur postulínsvasi frá 14. öld.]]
Útbreiðsla íslam hafði mikil áhrif á byggingarlist á [[Indland]]i ([[indóíslömsk byggingarlist]]<ref>{{cite book|author=Brown, P.|year=2013|title=Indian architecture (the Islamic period)|publisher=Read Books Ltd.|url=https://books.google.is/books?id=YCF9CgAAQBAJ}}</ref>) og kínverska nytjalist ([[bláhvítt postulín]]<ref>{{cite journal|author=Liang, Ding|year=2022|title=The Influence of the Grassland Silk Road on the Porcelain Styles of the Yuan Dynasty During the Mongol-Yuan Period|journal=Burganov House. The Space of Culture|volume=18|number=3|pages=47-51|url=https://scholar.archive.org/work/65b7xikyxjdufiw45wedxm6l7y/access/wayback/https://burganova-text.com/wp-content/uploads/2022/06/Ding-Liang-1.pdf}}</ref>). Myndlist á tíma [[Júanveldið|Júanveldisins]] einkenndist af samruna skrautskriftar og myndlistar samkvæmt hugmyndinni um ljóðræna myndlist.<ref>{{cite book|title=Introduction: The Three Perfections: Poetry, Calligraphy and Painting|author=Fong, Wen C. & Murck, Alfreda|title=Words and Images: Chinese Poetry, Calligraphy, and Painting|pages=xv-xxii|publisher=Princeton University Press|url=https://books.google.is/books?id=wJFbPBjj6ucC}}</ref> Aukin áhrif íslamskrar menningar í Evrópu áttu þátt í að skapa nýja byggingarlist, einkum á Spáni og á Sikiley, á sama tíma og [[rómönsk byggingarlist]] vék fyrir [[gotnesk byggingarlist|gotneskri byggingarlist]] í Norður-Evrópu. Frá Arabaheiminum bárust líka [[spunarokkur]]inn,<ref>{{cite book|author=Landes, David. S.|year=1969|title=The Unbound Prometheus: Technological Change and Industrial Development in Western Europe from 1750 to the Present|location=Cambridge, New York|publisher=Press Syndicate of the University of Cambridge|page=138|isbn=0-521-09418-6}}</ref> [[prjón]]alistin<ref>{{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=Zq0kddOOErgC&q=The+earliest+known+knitted+items+in+Europe&pg=PA7|title=The Complete Photo Guide to Knitting|last=Hubert|first=Margaret|publisher=Creative Publishing international|year=2010|isbn=9781589235243|location=Minneapolis, Minnesota|pages=7}}</ref> og [[pappír]]sgerð<ref>{{cite book|author=Bloom, J. M.|year=2017|chapter=Papermaking: the historical diffusion of an ancient technique|title=Mobilities of knowledge|pages=51-66|url=https://library.oapen.org/bitstream/handle/20.500.12657/27766/1/1002239.pdf#page=59}}</ref> til Evrópu. Með íslam jókst þekking Evrópumanna á fræðiritum fornaldar sem aftur leiddu til [[12. aldar endurreisnin|12. aldar endurreisnarinnar]].<ref>{{cite book|author=Lindberg, David C.|year=1978|title=Science in the Middle Ages|location=Chicago|publisher=University of Chicago Press|isbn=978-0-226-48232-3}}</ref> „Enduruppgötvun“ heimspeki [[Aristóteles]]ar hafði áhrif á [[skólaspeki]]na í fyrstu [[háskóli|háskólum]] Evrópu.<ref>{{cite book|editor1=Kretzmann, N.|editor2=Kenny, A.|editor3=Pinborg, J.|year=1982|title=The Cambridge history of later medieval philosophy: from the rediscovery of Aristotle to the disintegration of scholasticism, 1100-1600|publisher=Cambridge University Press}}</ref> [[Trúbador]]ar, [[föruklerkur|föruklerkar]] og [[golíardar]] breiddu út alþýðuskáldskap á þjóðtungum í stað latínu.<ref>{{cite book|author=Cabré, Miriam|year=1999|chapter=Italian and Catalan troubadours|title=The troubadours: An introduction|pages=127-40}}</ref> [[Riddarakvæði]] nutu vinsælda meðal almennings í Evrópu á tímum [[krossferð]]anna. Á 14. öld hófst [[ítalska endurreisnin]] sem sóttist eftir raunsærri myndrænni framsetningu með rannsóknum á mannslíkamanum, ljósi, litum, skynjun og fjarvídd. Á 15. öld fann [[Johann Gutenberg]] upp [[prentvél]] til að prenta bækur með fjöldaframleiddu lausu prentletri sem, ásamt útbreiðslu pappírsgerðar, olli byltingu í bókagerð í Evrópu.
== Listgreinar ==
[[Mynd:BeuysAchberg78.jpg|thumb|right|[[Joseph Beuys]] fremur gjörning árið 1978.]]
Til er mikill fjöldi listgreina sem eru flokkaðar ýmist eftir miðli, tilgangi, búnaði, staðsetningu og fleiri þáttum. Ólík flokkunarkerfi byggjast svo á ólíkum viðhorfum til listar og eru menningarbundin. Í [[Kína til forna]] var til dæmis talað um þrjár listgreinar: skrautskrift, málun og ljóðlist. Eftir 17. öld varð algengt að greina [[nytjalist]] og [[skreytilist]] frá [[fagurlist]] á vesturlöndum, og um leið [[alþýðumenning|alþýðulist]] frá [[hámenning]]arlist. Síðan þá hefur verið deilt um hvort tilteknar listgreinar eigi að teljast með sem slíkar eða ekki. Dæmi um þetta eru greinar eins og [[ljósmyndun]], [[kvikmyndagerð]], [[myndasaga|myndasögur]], [[fatahönnun]] og [[tölvuleikur|tölvuleikir]].
Samkvæmt vestrænni hefð er algengt að flokka listgreinar í þrjá eða fjóra yfirflokka:
* [[Nytjalist]] ([[hönnun]], [[myndskreyting]]ar, [[skrautskrift]], [[leirlist]], með meiru)
* [[Bókmenntir]] eða ritlistir ([[skáldsaga|skáldsagnagerð]], [[ljóð]]list og [[leikrit]]un, með meiru)
* [[Myndlist]] eða sjónlistir ([[málaralist]], [[höggmynd]]alist og [[byggingarlist]], með meiru)
* [[Sviðslistir]] ([[dans]], [[tónlist]] og [[leiklist]], með meiru)
Listgreinar sem hafa verið stundaðar um langt skeið byggjast á tilteknum hefðum, skólum og fjármögnunarleiðum, sem greina þær frá öðrum listgreinum. Þær geta líka haft ólíka lagalega stöðu, til dæmis gagnvart [[hugverkaréttur|hugverkarétti]]. Margar tegundir listsköpunar hafa orðið til á mörkum ólíkra listgreina. Dæmi um það eru [[myndljóð]], [[gjörningalist]], [[innsetning]]ar, [[kvikmyndagerð]], [[ballett]] og [[ópera]].
Aðrar tegundir flokkunar eru til dæmis greinarmunurinn á [[hefðbundin list|hefðbundinni list]] og [[nútímalist]];<ref>{{cite journal|author=Matthías Johannessen|year=1973, 1. apríl|url=https://timarit.is/page/3295459|title=Upphaf nútímalistar|journal=Lesbók Morgunblaðsins|volume=48|number=13|pages=1-8}}</ref> munurinn á [[sígild list|sígildri list]] og [[framúrstefna|framúrstefnulist]]; munurinn á [[óhlutbundin list|óhlutbundinni list]] og [[hlutbundin list|hlutbundinni]] list,<ref>{{vefheimild|url=https://www.theartstory.org/definition/abstract-vs-figurative-art/|titill=Abstract vs. Figurative Art|vefsíða=The Art Story|skoðað=16.10.2024}}</ref> eða munurinn á [[konseptlist]]<ref>{{vefheimild|url=https://www.theartstory.org/movement/conceptual-art/|titill=Conceptual Art|vefsíða=The Art Story|skoðað=16.10.2024}}</ref> og [[efnisleg list|efnislegri list]].<ref>{{vefheimild|url=https://sybaris.com.mx/the-importance-of-materials-in-contemporary-art/|titill=The Importance of Materials in Contemporary Art|vefsíða=SYBARIS|skoðað=16.10.2024}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:List| ]]
m4l8qg3h32opmgnw62pjdl0mkghl28r
Teista
0
44811
1923152
1848194
2025-07-11T11:55:24Z
Sv1floki
44350
1923152
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Teista
| image = Tystie1.jpg
| image_width = 250px
| status = LC
| status_system = IUCN3.1
| status_ref = <ref>{{Cite iucn|url=https://www.iucnredlist.org/species/22694861/132577878 |title=''Cepphus grylle'' |author=BirdLife International |author-link=BirdLife International |volume=2013.2 |year=2012 |access-date=26 November 2013}}</ref>
| image_caption = Teista (''Cepphus grylle'')
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Strandfuglar]] (''Charadriiformes'')
| familia = [[Svartfuglar]] (''Alcidae'')
| genus = ''Cepphus''
| species = '''''C. grylle'''''
| binomial = ''Cepphus grylle''
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]])
| range_map = Cepphus grylle map.svg
| synonyms = *''Alca grylle'' {{small|Linnaeus, 1758}}
*''Colymbus grylle'' {{small|Linnaeus, 1766}}
}}
'''Teista'''<ref>{{orðabanki|445426|is=teista|en=guillemot|ordabanki=Sjómennsku- og vélfræðiorð}}</ref> ([[fræðiheiti]]: ''Cepphus grylle'') er meðalstór [[svartfuglaætt|svartfugl]], á milli 30-38 sentimetrar að lengd og um 400 grömm. Stofnstærð á Íslandi er talin á milli 10-15.000 varppör. Vænghaf fuglsins er um 52-58 sentimetrar. Tegundin er langlíf og verða seint kynþroska. Sérkenni teistu er að hún er svört á kviði og er þannig frábrugðin öllum öðrum íslenskum svartfuglum. Teista er alsvört á sumrin fyrir utan hvítan blett á vængþökum en á veturna er hún ljósari en aðrir svartfuglar. Teista er með fremur stutta og breiða vængi. Fuglinn flýgur oftast lágt og eru vængreitir áberandi. Yfirleitt er hægt að sjá Teistu staka en annars í litlum hópum. Tegundin er talin á [[IUCN]]-listanum sem tegund sem minnstar áhyggjur er haft af. Fuglinn gefur frá sér sérkennilegt, hást og skerandi tíst. Bæði kynin eru mjög lík í útliti. Árið 2017 var teistan friðuð á [[Ísland|Íslandi]] að beiðni Skotvís, Vistfræðifélagsins og Fuglaverndunar til [[Björt Ólafsdóttir|Bjartar Ólafsdóttur]] umhverfisráðherra.
== Lífshættir ==
Teista heldur sig aðallega við strendur og grunnsævi. Hún verpir stök eða í litlum byggðum í höfðum, eyjum eða urðum undir fuglabjörgum. Hún verpir tveimur eggjum og liggur á þeim í 29 - 30 daga. Þegar eggin klekjast eru ungarnir í hreiðrinu í um 6 vikur og eru þá orðnir fleygir. Þeir yfirgefa hreiðrið fullvaxta. Teista kafar eftir fæðu sinni og étur ýmsa smáfiska eins og [[síli]] og [[marhnútur|marhnút]] en hún étur líka [[hryggleysingjar|hryggleysingja]] svo sem burstaorma, krabbadýr og kuðunga. Aðal fæða teistunnar er sprettfiskur sem hún veiðir á grunnsævi.
[[File:Black Guillemot SMC.jpg|left|200px|thumb|Sýnir rauðan kjaft]]
[[File:WinterGuillemot.jpg|left|200px|thumb|Teista í vetrar fjaðurham við strönd Maine]]
[[File:Cepphus grylle grylle MHNT.ZOO.2010.11.146.1.jpg|thumb|left|200px| ''Cepphus grylle grylle'' ]]
== Útbreiðsla ==
Heimkynni teistu er umhverfis [[norðurhvel]] og norrænar teistur hafa vetradvöl við [[Ísland]]. Teista er staðfugl að mestu og verpir með ströndum landsins. Teistan velur sér yfirleitt [[hreiður]] í klettaskorum, sprungum eða undir steinum og einnig syllum í hellum.
== Þjóðtrú ==
Þegar kemur að [[þjóðtrú]] tengdri teistu er þá helst að víða taldist ólánsmerki að drepa fullorðna teistu. Hún varaði við illhvelum er hún sast á borðstokk skipa og flaug svo frá þeim að landi. [[Snorri á Húsafelli]] á að hafa sagt að þegar stormur er í nánd hafi teistan flogið með tísti í kringum skip.
== Heimildir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2478617 „Teistan“; grein í DV 1983]
* [https://www.ni.is/biota/animalia/chordata/aves/charadriiformes/teista-cepphus-grylle „Teista“; Náttúrufræðistofnun Íslands]
* [https://en.wikipedia.org/wiki/Black_guillemot „Black guillemot“; Wikipedia]
* [https://fuglavefur.is/birdinfo.php?val=4&id=47 „Teista“; Fuglavefurinn]
* [https://nmsi.is/fugl_manadarins/teista/ „Teista“; Náttúruminjasafn Íslands]
{{wiktionary|teista}}
{{commonscat|Cepphus grylle}}
{{Stubbur|fugl}}
[[Flokkur:Svartfuglar]]
4nilhv3je1i3nl1dodw8be2bctirfcz
Snið:Seinni heimsstyrjöldin
10
61888
1923123
1877196
2025-07-11T03:07:02Z
TKSnaevarr
53243
1923123
wikitext
text/x-wiki
{{Navbox
| name = Seinni heimsstyrjöldin
| title = [[Seinni heimsstyrjöldin]]
| bodyclass = hlist
| titlestyle = background: #D0DCCC;
| groupstyle = background: #E7EFE3;
| abovestyle = background: #E7EFE3;
| belowstyle = background: #E7EFE3;
| above = {{Flatlist|
* [[Vesturvígstöðvar (seinni heimsstyrjöldin)|Vestur-Evrópa]]
* [[Austurvígstöðvar (seinni heimsstyrjöldin)|Austur-Evrópa]]
* [[Afríkustríðið (seinni heimsstyrjöldin)|Norður-Afríka]]
* [[Miðjarðarhafið í seinni heimsstyrjöldin|Miðjarðarhafið]]
* [[Asía og Kyrrahafið í seinni heimsstyrjöldin|Asía og Kyrrahafið]]
* [[Atlantshafið í seinni heimsstyrjöldinni|Atlantshafið]]
}}
<!---------------------------------- Þátttakendur ------------------------------------->
| group1 = Helstu [[Þátttakendur í seinni heimsstyrjöldinni|þátttakendur]]
| list1 = {{Navbox|subgroup|groupstyle = background: #EEE;
| group1 = [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|Bandamenn]]
| list1 =
* Stríðandi 1937
** [[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Kína]]
* Hófu þátttöku 1939
** [[Pólland]]
** [[Bretland]]
** [[Indland]]
** [[Frakkland]]
** [[Ástralía]]
** [[Nýja-Sjáland]]
** [[Suður-Afríka]]
** [[Kanada]]
* 1940
** [[Noregur]]
** [[Belgía]]
** [[Holland]]
** [[Grikkland]]
* 1941
** [[Júgóslavía]]
** [[Sovétríkin]]
** [[Bandaríkin]]
** [[Tékkóslóvakía]]
* 1942
** [[Mexíkó]]
** [[Brasilía]]
* 1943
** [[Konungsríkið Ítalía|Ítalía]]
* 1944
** [[Rúmenía]]
** [[Búlgaría]]
** [[Finnland]]
* ''[[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|Aðrar þjóðir]]''
| group2 = [[Öxulveldin]]
| list2 =
* Stríðandi 1937
** [[Japanska keisaradæmið|Japan]]
* Hófu þátttöku 1939
** [[Þriðja ríkið|Þýskaland]]
** [[Slóvakía]]
* 1940
** [[Konungsríkið Ítalía|Ítalía]] {{small|(til 1943)}}
* 1941
** [[Búlgaría]] {{small|(til 1944)}}
** [[Króatía]]
** [[Finnland]] {{small|(til 1944)}}
** [[Ungverjaland]]
** [[Írak]] {{small|(til 1941)}}
** [[Rúmenía]] {{small|(til 1944)}}
* 1942
** [[Taíland]]
* 1943
** [[Sósíal-fasíska lýðveldið|RSI]]
* ''[[Öxulveldin|Aðrar þjóðir]]''
| group3 = Leiðtogar
| list3 =
* [[Leiðtogar bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni|Leiðtogar bandamanna]]
* [[Leiðtogar öxulveldanna]]
* [[Herforingjar í seinni heimsstyrjöldinni|Herforingjar]]
}}
<!---------------------------------- Tímaás ------------------------------------->
<!--
Áður en orrustu er bætt við listann, gjörið svo vel að íhuga vandlega mikilvægi orrustunnar í samanburði við aðrar orrustur í seinni heimsstyrjöldinni. Ætlunin er ekki að hafa tæmandi lista yfir orrustur í seinni heimsstyrjöldinni hér og því þarf orrustan að vera mjög mikilvæg; það gæti verið sniðugt að ræða málið fyrst á spjallsíðu sniðsins.
-->
| group2 = [[Tímaás seinni heimsstyrjaldarinnar|Tímaás]]
| list2 = {{Navbox|subgroup|groupstyle = background: #EEE;
| group1 = Aðdragandi
| list1 =
* [[Orsakir seinni heimsstyrjaldarinnar|Orsakir stríðsins]]
* [[Atburðir í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar í Asíu|Aðdragandi stríðsins í Asíu]]
* [[Atburðir í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar í Evrópu|Aðdragandi stríðsins í Evrópu]]
<!---------- Ár ---------->
| group2 = Ár
| list2 = {{Navbox|subgroup|groupstyle = background: #EEE;
| group1 = 1937
| list1 =
* [[Seinna stríð Kína og Japans|Innrásin í Kína]]
| group2 = 1939
| list2 =
* [[Innrásin í Pólland]]
* [[Þykjustustríðið]]
* [[Vetrarstríðið]]
* [[Orrustan um Atlantshafið]]
| group3 = 1940
| list3 =
* [[Innrásin í Danmörku og Noreg]]
* [[Orrustan um Frakkland]]
* [[Orrustan um Bretland]]
* [[Eyðimerkurstríðið í Lýbíu og Egyptalandi]]
* [[Innrás Ítala í Breska Sómalíland|Breska Sómalíland]]
* [[Hernámið í Eystrasaltsríkjunum]]
* [[Hernám Sovétríkjanna í Bessarabíu og Norður-Búkóvínu|Bessarabía og Búkóvína]]
* [[Franska innrásin í Indókína|Innrásin í Indókína]]
* [[Innrásin í Grikkland (1940)|Innrásin í Grikkland]]
| group4 = 1941
| list4 =
* [[Austur-Afríkustríðið|Austur-Afríkustríðið]]
* [[Innrásin í Júgóslavíu]]
* [[Innrásin í Sovétríkin]]
* [[Stríðið í miðausturlöndum (seinni heimsstyrjöldin)|Stríðið í miðausturlöndum]]
* [[Orrustan um Leníngrad]]
* [[Árásin á Perluhöfn]]
| group5 = 1942
| list5 =
* [[Orrustan um Midway]]
* [[Orrustan um Stalíngrad]]
* [[Seinni orrustan um El Alamein]]
* [[Torch-áætlunin]]
* [[Orrustan um Guadalcanal]]
| group6 = 1943
| list6 =
* [[Orrustan um Túnis]]
* [[Orrustan um Kúrsk]]
* [[Orrustan um Salómonseyjar]]
* [[Innrásin í Sikiley (1943)|Innrásin í Sikiley]]
* [[Innrásin í Ítalíu (1943)|Innrásin í Ítalíu]]
| group7 = 1944
| list7 =
* [[Orrustan um Monte Cassino|Monte Cassino]] og [[Anzio]]
* [[Innrásin í Normandí]]
* [[Orrustan um Hvíta-Rússland og Úkraínu]]
* [[Uppreisnin í Varsjá]]
* [[Orrustan um Rúmeníu]]
* [[Frelsun Parísar]]
* [[Innrásin í Holland]]
* [[Orrustan um Leyte-flóa]]
| group8 = 1945
| list8 =
* [[Orrustan um Okinawa]]
* [[Orrustan um Berlín]]
* [[Stríðslok í Evrópu]]
* [[Kjarnorkuárásirnar á Hiroshima og Nagasaki|Hiroshima og Nagasaki]]
* [[Uppgjöf Japana]]
}}
| group3 = Eftirmáli og<br />afleiðingar
| list3 =
* [[Afleiðingar seinni heimsstyrjaldarinnar|Afleiðingar]]
* [[Mannfall í seinni heimsstyrjöldinni|Mannfall]]
* [[Fólksflutningar Þjóðverja eftir seinni heimsstyrjöldina|Fólksflutningar Þjóðverja]]
* [[Hernám bandamanna í Þýskalandi|Hernám Þýskalands]]
* [[Morgenthau-áætlunin]]
* [[Oder-Neisse línan|Breytt landamæri]]
* [[Hernám Japans]]
* [[Stríð Frakka í Víetnam]]
* [[Kalda stríðið]]
* [[Seinni heimsstyrjöldin í bókmenntum og listum]]
* [[Þriðja heimsstyrjöldin]]
| group4 = Annað
| list4 =
* [[Listi yfir orrustur í seinni heimsstyrjöldinni|Ýmsar orrustur]]
}}
<!---------------------------------- Stríðsglæpir ------------------------------------->
| group3 = Stríðsglæpir og áhrif<br />á óbreytta borgara
| list3 =
* [[Sprengjuárásir á óbreytta borgara í seinni heimsstyrjöldinni|Sprengjuárásir á óbreytta borgara]]
* [[Stríðsglæpir bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni|Stríðsglæpir bandamanna]]
* [[Stríðsglæpir Ítala]]
* [[Stríðsglæpir Japana]]
* [[Stríðsglæpir Sovétmanna]]
* [[Stríðsglæpir Þjóðverja]]
* [[Helförin]]
<!---------------------------------- Ýmislegt ------------------------------------->
| group4 = Ýmislegt
| list4 =
* [[Anspyrnuhreyfingar í seinni heimsstyrjöldinni|Andpyrnuhreyfingar]]
* [[Arðrán nasista]]
* [[Árásir á Norður-Ameríku í seinni heimsstyrjöldinni|Árásir á Norður-Ameríku]]
* [[Dulmálsfræði í seinni heimsstyrjöldinni|Dulmálsfræði]]
* [[Hergagnaiðnaðurinn í seinni heimsstyrjöldinni|Hergagnaiðnaður]]
* [[Listi yfir hergögn í seinni heimsstyrjöldinni|Hergögn í seinni heimsstyrjöldinni]]
* [[Leifturstríð]]
* [[Ótakmarkað stríð]]
* [[Stríðsorður í seinni heimsstyrjöldinni|Stríðsorður]]
* [[Hertign í seinni heimsstyrjöldinni|Tign]]
* [[Tækninýjungar í seinni heimsstyrjöldinni|Tækninýjungar]]
* {{Navbox|subgroup|groupstyle = background: #EEE;
| group1 = [[Andspyrnuhreyfingar í seinni heimsstyrjöldinni|Andspyrnuhreyfingar]]
| list1 =
* [[Andspyrnuhreyfing gyðinga í helförinnni|Andspyrnuhreyfing gyðinga]]
* [[Andspyrnuhreyfingin á Grikklandi|á Grikklandi]]
* [[Andspyrnuhreyfingin á Ítalíu|á Ítalíu]]
* [[Andspyrnuhreyfingin í Austurríki|í Austurríki]]
* [[Andspyrnuhreyfingin í Bessarabíu|í Bessarabíu]]
* [[Andspyrnuhreyfingin í Danmörku|í Denmörku]]
* [[Andspyrnuhreyfingin í Eystrasaltslöndunum|í Eystrasaltslöndunum]]
* [[Andspyrnuhreyfingin í Eþíópíu|í Eþíópíu]]
* [[Andspyrnuhreyfingin í Frakklandi|í Frakklandi]]
* [[Andspyrnuhreyfingin í Hollandi|Í Hollandi]]
* [[Andspyrnuhreyfingin í Júgóslavíu|í Júgóslavíu]]
* [[Andspyrnuhreyfingin í Noregi|í Noregi]]
* [[Andspyrnuhreyfingin í Póllandi|í Póllandi]]
* [[Andspyrnuhreyfingin í Slóvakíu|í Slóvakíu]]
* [[Andspyrnuhreyfingin í Tékklandi|í Tékklandi]]
* [[Andspyrnuhreyfingin í Tælandi|í Tælandi]]
* [[Andspyrnuhreyfingin í Úkraínu|í Úkraínu]]
* [[Andspyrnuhreyfingin í Víetnam|í Víetnam]]
* [[Andspyrnuhreyfingin í Þýskalandi|í Þýskalandi]]
* ''[[Andspyrnuhreyfingar í seinni heimsstyrjöldinni|Aðrar andspyrnuhreyfingar]]''
}}
| below = {{Flatlist|
* [[:Flokkur:Seinni heimsstyrjöldin|Flokkur]]
* [[Listi yfir viðfangsefni sem snerta seinni heimsstyrjöldina|viðfangsefni]]
}}
}}<noinclude>
[[Flokkur:Þemasnið]]
</noinclude>
bkhwbbvvfv5tn0jnw3i3fq7sruifr7l
Heljardalur
0
65784
1923078
1830802
2025-07-10T16:52:02Z
SilkPyjamas
81838
Ég setti inn tilvísanir
1923078
wikitext
text/x-wiki
'''Heljardalur''' er [[afdalur]] úr [[Kolbeinsdalur|Kolbeinsdal]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]].<ref>{{Vefheimild|url=https://nafnid.arnastofnun.is/ornefnaskra/18973/pdf|titill=Kolbeinsdalur|höfundur=Ragnhildur Bj. Sveinsdóttir|ár=1974|bls=1}}</ref> Vegur liggur eftir Heljardal yfir [[Heljardalsheiði]]. Munnmæli herma, að dalurinn hafi fengið nafn sitt vegna þess að margt fólk, úr fylgd [[Guðmundur góði|Guðmundar góða]] [[Listi yfir Hólabiskupa|Hólabiskups]], hafi orðið þar úti.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/3521639?iabr=on#page/n9/mode/2up|title=Lesbók Morgunblaðsins - 06. október (06.10.2001) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2025-07-10}}</ref>
Annar dalur með sama nafni er milli Heljardalsfjalla og Stakfells inn af [[Þistilfjörður|Þistilfirði]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/3410959?iabr=on#page/n15/mode/2up|title=Morgunblaðið - Morgunblaðið C (07.10.2001) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2025-07-10}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}{{Stubbur}}
[[Flokkur:Skagafjörður]]
[[Flokkur:Dalir á Íslandi]]
7ggsfqap93r851r9mldvnjxlbslzgkm
Hrafnista
0
66097
1923138
1010712
2025-07-11T10:59:03Z
Bücherfresser
10785
wikilink
1923138
wikitext
text/x-wiki
'''Hrafnista''' er [[elliheimili|dvalarheimili aldraðra]] í [[Reykjavík]] og [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Hrafnista tók fyrst til starfa á [[Sjómannadagurinn|sjómannadaginn]] [[2. júní]] [[1957]] í Reykjavík. [[Hrafnista í Hafnarfirði]] var opnuð á sjómannadaginn [[5. júní]] [[1977]]. Heimilin voru byggð fyrir forgöngu stéttarfélaga sjómanna í Reykjavík og Hafnarfirði sem dvalar- og hjúkrunarheimili aldraðra sjómanna. Heimilin mynda með sér [[Sjómannadagsráð]], sem stofnað var [[25. nóvember]] [[1937]].
Megintekjur til uppbyggingar Hrafnistu koma frá fyrirtækjum sjómannadagsins, [[Happdrætti DAS]] og [[Laugarásbíó]]i.
== Heimild ==
* [http://www.hrafnista.is Hrafnista]
[[Flokkur:Öldrunarstofnanir]]
sib92xroir3xv3z7wo8i0y6kcy5dqqo
Listi yfir helstu brýr á Íslandi
0
67451
1923095
1866722
2025-07-10T22:41:56Z
Berserkur
10188
/* Brýr 100 m og lengri */
1923095
wikitext
text/x-wiki
'''Listi yfir helstu [[brú|brýr]] á [[Ísland]]i''' inniheldur allar stærri brýr landsins auk flestra annarra brúa sem hafa sögulegt gildi eða eru merkilegar á einhvern hátt. Hafi brú ekki ákveðið heiti er hún auðkennd með því kennileiti ([[á|ár]], [[fjörður|firðir]] o.þ.h.) sem hún liggur yfir. Listanum er raðað eftir landshlutum, og sýslum til frekari aðgreiningar:
Brýr á Íslandi eru oftast gerðar til að brúa vatnsföll, einnig eru byggðar brýr fyrir mislæg gatnamót. Yfir breiðari sund eins og firði er yfirleitt byggður grjótgarður og brýr aðallega notaðar til að tryggja eðlileg sjávarföll. Miðað við önnur lönd eru stórbrýr (lengri en 100 metrar) fremur fáar og enga skipgenga brú er að finna á Íslandi.
==Helstu brýr á Íslandi==
===Brýr 100 m og lengri===
{| class="sortable wikitable"
!Heiti eða auðkenni!!Lengd (m)!!Breidd (m)!!Byggð!!Gerð!!Landsvæði!!Vegnr.!!Athugasemd
|-
|[[Núpsvötn|Súla/Núpsvötn]]||420||4||[[1973]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||Með tveimur 6,5 m breiðum útskotum
|-
|[[Breiðbalakvísl]]||166||4||[[1972]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Kúðafljót]]||302||7||[[1993]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Múlakvísl]]||128||3,6||[[2011]]||?||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||Bráðabrigðabrú
|-
|[[Jökulsá á Sólheimasandi]]||159||4||[[1967]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Markarfljót]], [[Markarfljótsbrú]]||250||7||[[1991]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Þjórsá]], [[Þjórsárbrú]]||170||10||[[2003]]||[[Bogabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Ölfusá]], [[Ölfusárbrú]]||132||6,2||[[1945]]||[[Hengibrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Jökulsá í Lóni]]||247||3,2||[[1952]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Hornafjarðarfljót]]||254||3,2||[[1961]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Steinavötn]]||102||3,2||[[1964]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Jökulsá á Breiðamerkursandi]]||108||4,2||[[1967]]||[[Hengibrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Fjallsá í Öræfum]]||128||7||[[1996]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Skeiðará]], [[Skeiðarárbrú]]||880||4||[[1974]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||Með fimm 6,5 m breiðum útskotum
|-
|[[Sandgígjukvísl]]||336||7||[[1998]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Stóra-Laxá]]||120||4||[[1985]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 30]]||
|-
|[[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítá]], [[Iðubrú]]||107||3,8||[[1957]]||[[Hengibrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 31]]||
|-
|[[Þjórsá]] hjá Sandafelli||185||3,6||[[1973]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 32]]||
|-
|[[Ölfusá]], [[Óseyrarbrú]]||360||6,5||[[1988]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 34]]||
|-
|[[Hvítá]] hjá [[Bræðratunga|Bræðratungu]]||270||9||[[2010]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 359]]||
|-
|[[Borgarfjörður]], [[Borgarfjarðarbrú]]||520||9||[[1979]]||[[Bitabrú]]||[[Vesturland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Héraðsvötn]]||188||8||[[1981]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland vestra]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Norðurá]] hjá Haugum||118||4||[[1972]]||[[Bitabrú]]||[[Vesturland]]||[[Þjóðvegur 50]]||
|-
|[[Kolgrafafjörður]]||230||7,5||[[2004]]||[[Bitabrú]]||[[Vesturland]]||[[Þjóðvegur 54]]||
|-
|[[Dýrafjörður]]||120||4||[[1990]]||[[Bitabrú]]||[[Vestfirðir]]||[[Þjóðvegur 60]]||
|-
|[[Mjóifjörður (Ísafjarðardjúpi)|Mjóifjörður]] í [[Ísafjarðardjúp]]i||127||8||[[2009]]||[[Hengibrú]]||[[Vestfirðir]]||[[Þjóðvegur 61]]||
|-
|[[Héraðsvötn|Vestari Héraðsvötn]]||100||7||[[1994]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland vestra]]||[[Þjóðvegur 75]]||
|-
|[[Héraðsvötn|Austari Héraðsvötn]]||130||4||[[1977]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland vestra]]||[[Þjóðvegur 75]]||
|-
|[[Hvítá (Borgarfirði)|Hvítá]], [[Hvítárbrú (Borgarfirði)|Hvítárvallabrú]]||106||2,7||[[1928]]||[[Bogabrú]]||[[Vesturland]]||[[Þjóðvegur 510]]||
|-
|[[Norðurá í Skagafirði|Norðurá]] hjá Skeljungshöfða||103||3||[[1957]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland vestra]]||[[Þjóðvegur 759]]||
|-
|[[Eyjafjarðará]], [[Eyjafjarðarbrú]]||135||8||[[1986]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Jökulsá á Fjöllum]], [[Grímsstaðabrú]]||102||3,7||[[1947]]||[[Hengibrú]]||[[Norðurland eystra]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Jökulsá á Dal]]||119||7||[[1994]]||[[Bogabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Lagarfljót]], [[Lagarfljótsbrú]]||301||6||[[1958]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Hamarsá]] í [[Hamarsfjörður|Hamarsfirði]]||120||4||[[1968]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Geithellnaá]]||118||4||[[1974]]||[[Plötubrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Hofsá]] í [[Álftafjörður|Álftafirði]]||118||3||[[1955]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Fnjóská]] hjá [[Laufás]]i||142||7||[[2000]]||[[Bogabrú]]||[[Norðurland eystra]]||[[Þjóðvegur 83]]||
|-
|[[Skjálfandafljót]], [[Köldukinnarbrú]]||196||2,8||[[1935]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||[[Þjóðvegur 85]]||
|-
|[[Lónsós]] í [[Kelduhverfi]]||100||7,5||[[2002]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||[[Þjóðvegur 85]]||
|-
|[[Jökulsá á Fjöllum]], [[Öxarfjarðarbrú]]||116||3,8||[[1957]]||[[Hengibrú]]||[[Norðurland eystra]]||[[Þjóðvegur 85]]||
|-
|Eyvindará á [[Fljótsdalshérað|Héraði]]||124||8,5||[[2001]]||[[Bogabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 93]]||
|-
|[[Eyjafjarðará]] hjá [[Hrafnagil]]i||137||4||[[1982]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||[[Þjóðvegur 823]]||
|-
|[[Skjálfandafljót]] hjá [[Stóruvellir (Bárðardal)|Stóruvöllum]]||112||3||[[1955]]||[[Hengibrú]]||[[Norðurland eystra]]||[[Þjóðvegur 844]]||
|-
|[[Gilsá]] í [[Jökuldalur|Jökuldal]]||102||4||[[1972]]||[[Sperrubrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 923]]||
|-
|[[Jökulsá í Fljótsdal]] fyrir enda [[Lögurinn|Lagarins]]||250||7||[[2001]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 931]]||
|-
|[[Jökulsá í Fljótsdal]] fyrir ofan [[Skriðuklaustur]]||112||3||[[1951]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 933]]||
|}
===Brýr 50 - 99 m===
{| class="sortable wikitable"
!Heiti eða auðkenni!!Lengd (m)!!Breidd (m)!!Byggð!!Gerð!!Landsvæði!!Vegnr.!!Athugasemd
|-
|[[Djúpá]] í [[Fljótshverfi]]||60||7||[[2001]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Hverfisfljót]]||60||4||[[1968]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Blautakvísl]] á [[Mýrdalssandur|Mýrdalssandi]]||50||7||[[1988]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Kerlingardalsá]]||64||8||[[1974]]||[[Plötubrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Klifandi]]||65||7,5||[[2003]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Þverá]] í [[Fljótshlíð]]||54||7,5||[[2002]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Ytri-Rangá]]||84||7||[[1960]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Hoffellsá]]||60||3,2||[[1960]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Hólmsá]] á [[Mýrar (sveit í Hornafirði)|Mýrum]]||65||7||[[2002]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Kolgríma]]||77||4||[[1977]]||[[Plötubrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Skaftafellsá]]||51||3,6||[[1954]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Tungnaá]] við [[Hrauneyjafoss]]||81||3,2||[[1979]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 26]]||
|-
|[[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítá]], [[Brúarhlaðabrú]]||73||2,6||[[1927]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 30]]||
|-
|[[Fossá (Þjórsárdal)|Fossá]] í [[Þjórsárdalur|Þjórsárdal]]||58||4||[[1965]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 32]]||
|-
|[[Sog (á)|Sog]], [[Sogsbrú]] við [[Þrastarlundur|Þrastarlund]]||74||8||[[1983]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 35]]||
|-
|[[Tungufljót (Árnessýslu)|Tungufljót]] hjá [[Geysir|Geysi]]||67||4,5||[[1966]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 35]]||
|-
|[[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítá]] norðan [[Bláfellsháls]]||73||3,2||[[1973]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 35]]||
|-
|[[Eldvatn]] hjá [[Syðri-Fljót]]um||50||4||[[1978]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 204]]||
|-
|[[Eldvatn]] hjá [[Ásar|Ásum]]||64||3,1||[[1967]]||[[Sperrubrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 208]]||
|-
|[[Tungufljót (Vestur-Skaftafellssýslu)|Tungufljót]] hjá Hemru||72||3,2||[[1959]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 209]]||
|-
|[[Tungufljót (Vestur-Skaftafellssýslu)|Tungufljót]] hjá [[Snæbýli]]||50||2,8||[[1964]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 210]]||
|-
|[[Markarfljót]] hjá [[Emstur|Emstrum]]||60||3||[[1978]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur F261]]||
|-
|[[Tungufljót (Árnessýslu)|Tungufljót]] hjá Króki||90||4||[[1990]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||[[Þjóðvegur 359]]||
|-
|[[Bæjarháls]] hjá [[Rauðavatn]]i||50||7||[[1994]]||[[Plötubrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 1]]||[[Mislæg gatnamót]]
|-
|[[Vesturlandsvegur]] við [[Suðurlandsvegur|Suðurlandsveg]], Smálandagatnamót||55||10,5||[[2006]]||[[Bitabrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 1]]||[[Mislæg gatnamót]]
|-
|[[Víkurvegur]] við [[Grafarholt]]||65||7,5||[[2002]]||[[Bitabrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 1]]||[[Mislæg gatnamót]]
|-
|[[Kaldakvísl]] hjá [[Leirvogstunga|Leirvogstungu]]||65||7,3||[[1942]]||[[Bogabrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Stekkjarbakkabrú]] 1||54||7,5||[[2003]]||[[Plötubrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 41]]||[[Mislæg gatnamót]]
|-
|[[Stekkjarbakkabrú]] 2||53||7,5||[[2003]]||[[Plötubrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 41]]||[[Mislæg gatnamót]]
|-
|[[Vífilsstaðavegur]] hjá [[Vífilsstaðir|Vífilsstöðum]]||61||7,5||[[2008]]||[[Plötubrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 41]]||[[Mislæg gatnamót]]
|-
|[[Urriðaholtsvegur]] í [[Molduhraun]]i||56||11||[[2006]]||[[Plötubrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 41]]||[[Mislæg gatnamót]]
|-
|[[Kaldárselsvegur]] hjá [[Setberg]]i||58||8,2||[[2004]]||[[Plötubrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 41]]||[[Mislæg gatnamót]]
|-
|[[Elliðaár]], [[Elliðaárbrýr]], eldri brú||53||16||[[1970]]||[[Bitabrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 49]]||
|-
|[[Elliðaár]], [[Elliðaárbrýr]], yngri brú||66||16,5||[[1996]]||[[Bitabrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 49]]||
|-
|[[Miklabraut]]/[[Sæbraut]], eldri brú||55||16||[[1970]]||[[Plötubrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 49]]||[[Mislæg gatnamót]]
|-
|[[Miklabraut]]/[[Sæbraut]], yngri brú||56||17||[[1997]]||[[Plötubrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 49]]||[[Mislæg gatnamót]]
|-
|[[Skeiðarvogur]] í [[Skeifan|Skeifunni]]||65||21,5||[[1999]]||[[Plötubrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 49]]||[[Mislæg gatnamót]]
|-
|[[Arnarnesvegur]], hringtorgsbrú 1||50||10||[[2009]]||[[Plötubrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 411]]||[[Mislæg gatnamót]]
|-
|[[Arnarnesvegur]], hringtorgsbrú 2||50||10||[[2009]]||[[Plötubrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 411]]||[[Mislæg gatnamót]]
|-
|[[Elliðaár]], [[Breiðholtsbraut]]||57||8||[[1993]]||[[Plötubrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 413]]||
|-
|[[Bústaðabrú]]||71||19||[[1985]]||[[Sperrubrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 418]]||[[Mislæg gatnamót]]
|-
|[[Hringbrautarbrú]]||52||16,5||[[1987]]||[[Bitabrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||[[Þjóðvegur 418]]||[[Mislæg gatnamót]]
|-
|[[Gljúfurá (Borgarfirði)|Gljúfurá]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]]||63||7||[[1962]]||[[Bitabrú]]||[[Vesturland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Hrútafjarðará]]||62||8,5||[[2008]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland vestra]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Miðfjarðará]]||84||7||[[1965]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland vestra]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Víðidalsá]]||70||8||[[1978]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland vestra]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Gljúfurá (Húnaþingi)|Gljúfurá]] í [[Húnaþing]]i||59||8||[[1977]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland vestra]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Hnausakvísl]] ([[Vatnsdalsá]])||70||7,5||[[2003]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland vestra]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Blanda]], [[Blönduósbrú]]||69||6||[[1963]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland vestra]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Djúpadalsá]] í [[Blönduhlíð]]||50||8||[[1970]]||[[Plötubrú]]||[[Norðurland vestra]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Norðurá í Skagafirði]]||63||8,5||[[2007]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland vestra]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Grímsá]] í [[Lundarreykjadalur|Lundarreykjadal]]||88||7||[[2000]]||[[Bitabrú]]||[[Vesturland]]||[[Þjóðvegur 50]]||
|-
|[[Flókadalsá]]||68||7||[[1998]]||[[Bitabrú]]||[[Vesturland]]||[[Þjóðvegur 50]]||
|-
|[[Miðá]] í [[Dalabyggð|Dölum]]||72||3,5||[[1946]]||[[Bitabrú]]||[[Vesturland]]||[[Þjóðvegur 54]]||
|-
|[[Haukadalsá]]||54||4||[[1971]]||[[Bogabrú]]||[[Vesturland]]||[[Þjóðvegur 60]]||
|-
|[[Laxá í Laxárdal (Dalasýslu)|Laxá]] í [[Dalabyggð|Dölum]]||60||8,5||[[2009]]||[[Bitabrú]]||[[Vesturland]]||[[Þjóðvegur 60]]||
|-
|[[Gilsfjörður]], [[Gilsfjarðarbrú]]||65||7,5||[[1997]]||[[Bitabrú]]||[[Vestfirðir]]||[[Þjóðvegur 60]]||
|-
|[[Þorskafjarðará]]||60||4||[[1981]]||[[Bitabrú]]||[[Vestfirðir]]||[[Þjóðvegur 60]]||
|-
|[[Önundarfjörður]]||80||4||[[1980]]||[[Bitabrú]]||[[Vestfirðir]]||[[Þjóðvegur 60]]||
|-
|[[Reykjarfjörður (Ísafjarðardjúpi)|Reykjarfjörður]]||60||7,5||[[2008]]||[[Bitabrú]]||[[Vestfirðir]]||[[Þjóðvegur 61]]||
|-
|[[Laxá í Refasveit|Laxá]] í [[Refasveit]]||75||4||[[1973]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland vestra]]||[[Þjóðvegur 74]]||
|-
|[[Þverá]] í [[Blönduhlíð]]||55||3,7||[[1965]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland vestra]]||[[Þjóðvegur 76]]||
|-
|[[Grímsá]] í [[Lundarreykjadalur|Lundarreykjadal]], innri brú||54||2,8||[[1950]]||[[Bitabrú]]||[[Vesturland]]||[[Þjóðvegur 512]]||
|-
|[[Hvítá (Borgarfirði)|Hvítá]] hjá [[Bjarnastaðir|Bjarnastöðum]]||71||3,4||[[1971]]||[[Bitabrú]]||[[Vesturland]]||[[Þjóðvegur 523]]||
|-
|[[Norðurá]] hjá Króki||51||3,9||[[1961]]||[[Bogabrú]]||[[Vesturland]]||[[Þjóðvegur 528]]||
|-
|[[Mórilla]] í [[Kaldalón]]i||50||2,8||[[1964]]||[[Bitabrú]]||[[Vestfirðir]]||[[Þjóðvegur 635]]||
|-
|[[Síká]] í [[Hrútafjörður|Hrútafirði]]||56||4||[[1970]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland vestra]]||[[Þjóðvegur 701]]||
|-
|[[Blanda]] hjá [[Syðri-Löngumýri]]||72||3,8||[[1951]]||[[Hengibrú]]||[[Norðurland vestra]]||[[Þjóðvegur 731]]||
|-
|[[Austari-Jökulsá]] hjá [[Merkigil]]i||59||2,1||[[1961]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland vestra]]||[[Þjóðvegur 758]]||
|-
|[[Fnjóská]] hjá Nesi||96||8||[[1968]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Skjálfandafljót]], [[Fosshólsbrú]]||58||4||[[1972]]||[[Sperrubrú]]||[[Norðurland eystra]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Laxá í Aðaldal|Laxá]] hjá [[Arnarvatn]]i||52||7||[[1995]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Tinnudalsá]] í [[Breiðdalur|Breiðdal]]||60||4||[[1983]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Breiðdalsá]] við [[Breiðdalsvík]]||90||7||[[1993]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 1]]||
|-
|[[Svarfaðardalsá]] hjá [[Dalvík]]||80||8||[[1982]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||[[Þjóðvegur 82]]||
|-
|[[Laxá í Aðaldal|Laxá]] hjá [[Laxamýri]]||84||10,5||[[2006]]||[[Bogabrú]]||[[Norðurland eystra]]||[[Þjóðvegur 85]]||
|-
|[[Kaldakvísl (Tjörnesi)|Kaldakvísl]] á [[Tjörnes]]i||70||4||[[1971]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||[[Þjóðvegur 85]]||
|-
|[[Svalbarðsá]] í [[Þistilfjörður|Þistilfirði]]||80||7||[[2001]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||[[Þjóðvegur 85]]||
|-
|[[Sandá (Þistilfirði)|Sandá]] í [[Þistilfjörður|Þistilfirði]]||62||3,2||[[1961]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||[[Þjóðvegur 85]]||
|-
|[[Hölkná (Þistilfirði)|Hölkná]] í [[Þistilfjörður|Þistilfirði]]||68||4||[[1984]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||[[Þjóðvegur 85]]||
|-
|[[Hafralónsá]] í [[Þistilfjörður|Þistilfirði]]||60||6||[[1988]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||[[Þjóðvegur 85]]||
|-
|[[Selá]] í [[Vopnafjörður|Vopnafirði]]||70||4||[[1980]]||[[Plötubrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 85]]||
|-
|[[Selfljót]] við [[Unaós]]||60||7||[[1995]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 94]]||
|-
|[[Hofsá]] í [[Vopnafjörður|Vopnafirði]]||97||3,6||[[1930]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 917]]||
|-
|[[Hofsá]] í [[Vopnafjörður|Vopnafirði]], innri brú||72||3,2||[[1964]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 919]]||
|-
|[[Grímsá]] á [[Vellir|Völlum]]||70||4||[[1981]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 931]]||
|-
|[[Kelduá í Fljótsdal]]||50||2,8||[[1953]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 934]]||
|-
|[[Lagarfljót]] hjá [[Lagarfoss]]i||88||4||[[1973]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||[[Þjóðvegur 944]]||
|-
|[[Elliðaár]], [[Höfðabakki|Höfðabakkabrú]]||83||7,9||[[1981]]||[[Bitabrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||utan þjóðvega||
|-
|[[Grafarvogur]], [[Gullinbrú]] eldri||58||7,6||[[1984]]||[[Bitabrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||utan þjóðvega||
|-
|[[Grafarvogur]], [[Gullinbrú]] yngri||57||7,5||[[1999]]||[[Bitabrú]]||[[Höfuðborgarsvæðið]]||utan þjóðvega||
|-
|[[Brákarsund]], Brákarsundsbrú||57||4||[[1998]]||[[Bogabrú]]||[[Vesturland]]||utan þjóðvega||
|}
===Brýr 30 - 49 m===
{| class="sortable wikitable"
!Heiti eða auðkenni!!Lengd (m)!!Breidd (m)!!Byggð!!Gerð!!Landsvæði!!Vegnr.!!Athugasemd
|-
|[[?]]||?||?||[[?]]||?||?||?||
|-
|[[Glerá]] á Borgarbraut á [[Akureyri]] 1||38||4,3||[[1999]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||utan þjóðvega||
|-
|[[Glerá]] á Borgarbraut á [[Akureyri]] 2||44||4,3||[[1999]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||utan þjóðvega||
|-
|[[Reykjadalsá]] hjá [[Laugar|Laugum]]||32||2,8||[[1944]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||utan þjóðvega||
|}
==Brýr utan akvega==
{| class="sortable wikitable"
!Heiti eða auðkenni!!Lengd (m)!!Breidd (m)!!Byggð!!Gerð!!Landsvæði!!Vegnr.!!Athugasemd
|-
|[[Markarfljót]], Gamla [[Markarfljótsbrú]]||242||2,9||[[1933]]||[[Bitabrú]]||[[Suðurland]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 1.
|-
|[[Þjórsá]], Gamla [[Þjórsárbrú]]||106||4,1||[[1950]]||[[Grindarbitabrú]]||[[Suðurland]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 1.
|-
|[[Héraðsvötn]] á [[Grundarstokkur|Grundarstokk]]||131||2,6||[[1926]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland vestra]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 1.
|-
|[[Eyjafjarðará]], gömlu brýrnar 1||55||2,6||[[1923]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 1.
|-
|[[Eyjafjarðará]], gömlu brýrnar 2||83||2,7||[[1923]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 1.
|-
|[[Eyjafjarðará]], gömlu brýrnar 3||51||2,7||[[1923]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 1.
|-
|[[Fnjóská]], [[Gamla Fnjóskárbrú]]||55||2,4||[[1908]]||[[Bogabrú]]||[[Norðurland eystra]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 1.
|-
|[[Skjálfandafljót]], Gamla [[Fosshólsbrú]]||71||2,6||[[1930]]||[[Grindarbitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 1.
|-
|[[Selá]] í [[Vopnafjörður|Vopnafirði]], gamla brúin||52||2,4||[[1927]]||[[Bogabrú]]||[[Austurland]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 85.
|-
|[[Tungufljót (Árnessýslu)|Tungufljót]], [[Gamla Tungufljótsbrú]]||31||2,5||[[1929]]||[[Grindarbitabrú]]||[[Suðurland]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 358.
|-
|[[Djúpá]] í [[Fljótshverfi]], gamla brúin||32||3||[[1951]]||[[Grindarbitabrú]]||[[Suðurland]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 1.
|-
|[[Hofsá]] á [[Hofsós]]i, gamla brúin||35||2,6||[[1925]]||[[Bogabrú]]||[[Norðurland vestra]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 76.
|-
|[[Andakílsá]] hjá [[Hvanneyri]], gamla brúin||44||3,7||[[1935]]||[[Bitabrú]]||[[Vesturland]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 50.
|-
|[[Hítará]], gamla brúin||47||4||[[1960]]||[[Bitabrú]]||[[Vesturland]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 54.
|-
|[[Kotá]] í [[Norðurárdalur í Skagafirði|Norðurárdal]]||37||3,9||[[1961]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland vestra]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 1.
|-
|[[Norðurá í Skagafirði]], gamla brúin||39||3,7||[[1947]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland vestra]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 1.
|-
|[[Heinabergsvötn]]||38||?||[[1948]]||[[Grindarbitabrú]]||[[Austurland]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 1.
|-
|[[Hörgá]], gamla brúin||43||3,8||[[1953]]||[[Bitabrú]]||[[Norðurland eystra]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 82.
|-
|[[Stemma (á)|Stemma]] á [[Breiðamerkursandur|Breiðamerkursandi]]||32||3||[[1954]]||[[Bitabrú]]||[[Austurland]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 1.
|-
|[[Svalbarðsá]] í [[Þistilfjörður|Þistilfirði]], gamla brúin||32||2,6||[[1945]]||[[Bogabrú]]||[[Norðurland eystra]]||utan þjóðvega||Var áður á þjóðvegi 85.
|}
==Eftir landshlutum==
===Suðvesturland (þ.e. gamla [[Reykjaneskjördæmi]] ásamt [[Reykjavík]])===
====Reykjavík====
*[[Elliðaár]]
**Brú yfir [[Elliðaárdalur|Elliðaárdal]] á [[Höfðabakki|Höfðabakka]]
**[[Elliðaárbrýr]]
*[[Gullinbrú]]
===Vesturland===
*[[Borgarfjarðarbrú]]
*Brú yfir [[Hvítá (Borgarfirði)|Hvítá]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]] hjá Hvítárvöllum
*Brú yfir [[Kolgrafafjörður|Kolgrafafjörð]]
*Brú yfir [[Hraunsfjörður|Hraunsfjörð]] við Mjósund
*Brú yfir [[Hítará]] við Brúarfoss
*[[Gilsfjarðarbrú]]
===Vestfirðir===
*Brú yfir [[Dýrafjörður|Dýrafjörð]]
*Brú yfir [[Önundarfjörður|Önundarfjörð]]
===Norðurland vestra===
*Brú yfir [[Hrútafjarðará]]
*Brú yfir [[Blanda|Blöndu]] á [[Blönduós|Blönduósi]]
*[[Héraðsvötn]]
**Brú hjá Grundarstokki
**Brýr á Vestari- og Austari Héraðsvötnum við [[Hegranes]]
===Norðurland eystra===
*Brú yfir leirur [[Eyjafjarðará|Eyjafjarðarár]]
*[[Gamla Fnjóskárbrú]]
*Brú yfir [[Skjálfandafljót]] hjá [[Fosshóll|Fosshóli]]
*[[Jökulsá á Fjöllum]]
**Brú við [[Grímsstaðir|Grímsstaði]]
**Brú í [[Öxarfjörður|Öxarfirði]]
===Austurland===
*Brú yfir [[Jökulsá á Dal]]
*[[Lagarfljótsbrú]]
===Suðausturland (takmörk miðuð hér við [[Eystrahorn]] og [[Kúðafljót]])===
*Brú yfir [[Jökulsá í Lóni]]
*Brú yfir [[Hornafjarðarfljót]]
*Brú yfir [[Jökulsá á Breiðamerkursandi]]
*[[Skeiðarárbrú]]
*Brú yfir [[Núpsvötn]]
*Brýr yfir [[Skaftá]]
*Brú yfir [[Kúðafljót]]
===Suðurland===
====Vestur-Skaftafellssýsla====
*Brú yfir [[Múlakvísl]]
*Brú yfir [[Jökulsá á Sólheimasandi]]
====Rangárvallasýsla====
*[[Markarfljótsbrú]]
*[[Þjórsárbrú]]
**[[Gamla Þjórsárbrú]]
====Árnessýsla====
*[[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítá]]
**Brú yfir [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítá]] við [[Brúarhlöð]]
**[[Iðubrú]]
*[[Gamla Tungufljótsbrú]]
*[[Sogsbrú]]
*[[Ölfusá]]
**[[Ölfusárbrú]]
**[[Óseyrarbrú]]
===Miðhálendið===
== Brýr í framkvæmd ==
=== Brýr í rannsóknar-, útboðs-, samninga- og undirbúningsferli ===
* Brú yfir [[Jökulsá á Fjöllum]]
== Heimildir ==
* [http://www.vegagerdin.is/vegakerfid/bryr/ Brýr á Íslandi] (Vegagerðin)
* [http://www.vegagerdin.is/Vefur2.nsf/Files/Bruaskra-a-thjodv/$file/Bruaskra-a-tjodvegum.pdf Brúaskrá Vegagerðarinnar] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150325233821/http://www.vegagerdin.is/Vefur2.nsf/Files/Bruaskra-a-thjodv/$file/Bruaskra-a-tjodvegum.pdf |date=2015-03-25 }} (Vegagerðin)
[[Flokkur:Brýr á Íslandi|*]]
92hxr5al995r3xz4xtjy9zcnv8xtjoi
Hvítá (Borgarfirði)
0
74036
1923094
1916826
2025-07-10T22:40:04Z
Berserkur
10188
1923094
wikitext
text/x-wiki
{{Á
| á = Hvítá í Borgarfirði
| mynd = Hraunfossar-winter.JPG
| myndatexti = {{small|[[Hraunfossar]], þar sem blátærar lindir renna undan [[Hallmundarhraun]]i}}
| uppspretta = [[Langjökull]] og nágrenni
| árós = Nálægt [[Hvanneyri]]
| lengd = 117 km
| rennsli =
| vatnasvið =
}}
'''Hvítá í Borgarfirði''' er 117 km löng [[jökulá]] sem aðskilur [[Borgarfjarðarsýsla|Borgarfjarðarsýslu]] frá [[Mýrasýsla|Mýrasýslu]].
Í upphafi [[Þjóðveldið|Þjóðveldisaldar]] skildi Hvítá að Sunnlendingafjórðung og Vestfirðingafjórðung, en á 13. öld voru [[Landsfjórðungur|fjórðungamörkin]] flutt að [[Botnsá]] í Hvalfirði.
Uppspretta Hvítár er við [[Eiríksjökull|Eiríksjökul]] og [[Langjökull|Langjökul]] í mörgum ám. Á svæði við vesturenda [[Kalmanstunga|Kalmanstungu]]lands og fáeina kílómetra þar frá, koma saman Kaldá, Kiðá, Geitá og Hvítá, sem renna sunnan við Tunguna úr [[Geitland]]i og af [[Kaldidalur|Kaldadal]] og [[Norðlingafljót]], sem rennur norðan við Tunguna af [[Arnarvatnsheiði]] og úr [[Fljótsdrög]]um í norðvestanverðum [[Langjökull|Langjökli]] við [[Stórisandur|Stórasand]]. Neðan við þessi ármót heitir áin Hvítá. Á leiðinni til sjávar renna meðal annars í hana úr norðri [[Þverá (Borgarbyggð)|Þverá]] og [[Norðurá]] og úr suðri [[Reykjadalsá]], [[Flókadalsá]] og [[Grímsá]]. [[Barnafoss]] er í Hvítá á milli [[Gilsbakki í Hvítársíðu|Gilsbakka]] og [[Hraunsás]]s skammt frá [[Húsafell]]i og nokkrum tugum metra neðan hans renna [[Hraunfossar]] í ána úr [[Hallmundarhraun|Hallmundarhrauni]] í landi Gilsbakka. Hvítá rennur út í hafið í [[Borgarfjörður|Borgarfjörð]] skammt norðaustan við [[Hvanneyri]].
Á Hvítá eru nokkrar brýr, [[Hvítárbrú (Borgarfirði)|bogalaga akbrú milli Hvítárvalla og Ferjukots]], akbrýr við Kljáfoss og milli Stóra-Ás og Bjarnastaða, göngbrú við Barnafoss og akbrú milli Húsafells og Kalmanstungu.
Hvítá er 10. lengsta á [[Ísland]]s. Í ánni er nokkur veiði og ekki síður í sumum þverám hennar. T.d. Norðurá, Grímsá, Þverá og Kjarará (gjarnan kölluð Kjarrá), sem rennur í Þverá.
<gallery>
Mynd:Hvita i Borgarfirdi.jpg|300px|Málverk eftir Þorlák V. Stefánsson af Hvítá í Borgarfirði.
Mynd:Iceland Hraunfossar 1.jpg|Horft af Barnafossbrú til Hraunfossa.
Mynd:Barnafoss-pjt.jpg|300px|Barnafoss.
Mynd:Barnafoss - panoramio (1).jpg|Hraunfossar við Hvítá.
Mynd:Hvítárbrú við Ferjukot.jpg|Gamla Hvítárbrúin milli Hvítárvalla og Ferjukots.
</gallery>
== Tenglar ==
* [http://www.nat.is/veidi/hvita_skuggi.htm Hvítá í Borgarfirði] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080509040303/http://nat.is/veidi/hvita_skuggi.htm |date=2008-05-09 }}
* [https://timarit.is/page/1965422?iabr=on#page/n27/mode/1up Jarðgöng fyrir hreistraða;] Morgunblaðið 16. apríl 2000, bls. 28–29.
* OpenStreetMap [http://www.openstreetmap.org/browse/way/28099483 Hvítá (Borgarfirði)]
[[Flokkur:Jökulár á Íslandi]]
[[Flokkur:Borgarbyggð]]
qlm3146c8s0l9vt44xq5d3vfwx0hflv
Tungusveit (Skagafirði)
0
78389
1923079
1823108
2025-07-10T17:12:32Z
SilkPyjamas
81838
Ég setti inn tilvísanir
1923079
wikitext
text/x-wiki
'''Tungusveit''' er byggðarlag í [[Skagafjörður|Skagafirði]] og mun nafnið áður hafa náð yfir mestallan [[Lýtingsstaðahreppur|Lýtingsstaðahrepp]], en nú nær það einungis yfir tunguna sem er á milli [[Héraðsvötn|Héraðsvatna]] og [[Svartá í Skagafirði|Svartár]],<ref>{{Cite web|url=https://icelandroadguide.com/items/tungusveit/|title=Tungusveit – Iceland Road Guide|website=icelandroadguide.com|language=en-US|archive-url=https://web.archive.org/web/20241202050626/https://icelandroadguide.com/items/tungusveit/|archive-date=2024-12-02|access-date=2025-07-10}}</ref> frá [[Vallhólmur|Vallhólmi]] fram að mynni [[Svartárdalur í Skagafirði|Svartárdals]] og [[Vesturdalur|Vesturdals]]. Tungan er oft kölluð Reykjatunga, eftir kirkjustaðnum [[Reykir í Tungusveit|Reykjum í Tungusveit]].<ref>{{Cite news |date=2020-07-19 |title=Reykjakirkja í Tungusveit - NAT ferðavísir |url=https://is.nat.is/reykjakirkja-i-tungusveit/ |archive-url=https://web.archive.org/web/20250123201317/https://is.nat.is/reykjakirkja-i-tungusveit/ |archive-date=2025-01-23 |access-date=2025-07-10 |work=NAT ferðavísir |language=is-IS}}</ref> Hún er löng og mjó og þar er fjöldi bæja.
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}
[[Flokkur:Skagafjörður]]
[[Flokkur:Íslenskar sveitir]]
o1n2hn541hmn5to189688k8mehyi063
Reykir í Tungusveit
0
80224
1923104
1727452
2025-07-10T23:57:25Z
SilkPyjamas
81838
Ég setti inn tilvísanir
1923104
wikitext
text/x-wiki
'''Reykir í Tungusveit''' er bær og kirkjustaður í Reykjatungu í vestanverðum [[Skagafjörður|Skagafirði]] og stendur á bakka upp frá [[Svartá í Skagafirði|Svartá]]. Bærinn er fornt höfuðból.<ref name=":0">{{Cite news |date=2020-07-19 |title=Reykjakirkja í Tungusveit - NAT ferðavísir |url=https://is.nat.is/reykjakirkja-i-tungusveit/ |archive-url=https://web.archive.org/web/20250123201317/https://is.nat.is/reykjakirkja-i-tungusveit/ |archive-date=2025-01-23 |access-date=2025-07-10 |work=NAT ferðavísir |language=is-IS}}</ref>
Í landi Reykja og nágrannajarðarinnar [[Steinsstaðir|Steinsstaða]] og raunar víðar í Reykjatungu er [[jarðhiti]] mjög víða og það svo að oft hefur verið vandamál að finna kalt neysluvatn. Margar laugar eru umhverfis bæinn á Reykjum og jafnvel jarðhiti í kirkjugarðinum, sem sagður er eini upphitaði grafreiturinn í heiminum.<ref name=":0" />
Minnst er á laugarnar í ýmsum gömlum heimildum. Í [[Sturlunga|Sturlungu]] segir frá því að [[Gissur Þorvaldsson]] og [[Kolbeinn ungi Arnórsson|Kolbeinn ungi]] lágu með her sinn við Skíðastaða- og Reykjalaug fyrir bardagann á [[Örlygsstaðabardagi|Örlygsstöðum]].<ref>{{Cite web|url=https://baekur.is/bok/53a2d77b-e41a-4349-a91f-8aee5e9c1ece/1/488/Sturlunga#page/n487/mode/2up|title=Bækur.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=baekur.is|language=is|access-date=2025-07-10}}</ref>
[[Sveinn Pálsson (f. 1762)|Sveinn Pálsson]], [[læknir]] og [[náttúrufræði|náttúrufræðingur]], sem fæddur var á Steinsstöðum [[1762]], lýsir laugunum við Reyki svona árið [[1792]]: „Rétt fyrir austan kirkjuna á Reykjum er köld uppspretta, sem hefur verið löguð fyrir baðtjörn. Er hægt að hita vatnið í henni að vilja hvers og eins með því að hleypa í hana vatni úr heitum laugalæk, sem rennur fram hjá henni.“<ref>{{Cite web|url=https://www.bokin.is/product_info.php?products_id=33675|title=Bókin - netbókabúð|website=www.bokin.is|access-date=2025-07-10}}</ref>
Á Reykjum er timburkirkja sem var byggð [[1896]] og endurbyggð [[1976]]. Hún er friðuð.<ref>{{Cite web|url=http://kirkjukort.net/kirkjur/reykjakirkja_0331.html|title=Reykjakirkja|last=Andresson|first=Thorarinn|website=kirkjukort.net|archive-url=https://web.archive.org/web/20160403140215/http:/kirkjukort.net/kirkjur/reykjakirkja_0331.html|archive-date=2016-04-03|access-date=2025-07-10}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}
== Heimildir ==
* {{bókaheimild|höfundur=Hallgrímur Jónasson|titill=Árbók Ferðafélags Íslands. Skagafjörður|útgefandi=Ferðafélag Íslands|Reykjavík|ár 1946}}
* {{bókaheimild|höfundur=Sveinn Pálsson|titill=Ferðabók Sveins Pálssonar: dagbækur og ritgerðir 1791-1797|útgefandi=Snælandsútgáfan|ár=1945}}
[[Flokkur:Kirkjustaðir í Skagafjarðarsýslu]]
[[Flokkur:Skagafjörður]]
qhnttqzt46voecf6st9etjss7hicp68
Valdakynslóðir Alþýðulýðveldisins Kína
0
87433
1923114
1852320
2025-07-11T00:35:04Z
TKSnaevarr
53243
/* „Fyrsta kynslóð“ */
1923114
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:National Emblem of the People's Republic of China (2).svg|thumb|right|250px| Skjaldarmerki [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldisins Kína.]]]]
Þar sem frami bæði innan [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokks Kína]] og Kínverska hersins fer eftir starfsaldri, er hægt að greina mismunandi '''valdakynslóðir leiðtoga [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðuveldisins Kína]]''' sem hver eiga sitt tímabil og einkenni. Þessir forystuhópar hafa hver um sig kynnt viðbætur við hugmyndafræði fyrri kynslóða, sem í sumum tilvikum hefur breytt ríkjandi stefnu á landsvísu.
==„Fyrsta kynslóð“==
„Fyrsta valdakynslóðin“ réð ríkjum frá [[1949]]-[[1976]]. Það var '''[[Maó Zedong]]''' (áður ritað Mao Tse-tung) meginleiðtogi en með honum voru [[Zhou Enlai]], [[Zhu De]], [[Liu Shaoqi]], [[Chen Yun]], [[Peng Dehuai]]. Síðar komu [[Lin Biao]] og svokölluð „[[Fjórmenningaklíkan|fjórmenningarklíka]]“ (hvorki Lin eða Gang talinn formlega vera hluti af þessari kynslóð vegna pólitískra fjandskapar við [[Menningarbyltingin|Menningarbyltinguna]] sem þau beittu sér mjög fyrir). Í „fyrstu kynslóð“ voru þeir sem stofnuðu [[Alþýðulýðveldið Kína]] eftir sigra [[kommúnisti|kommúnista]] í [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastríðinu í Kína]]. Það einkenndi þessa leiðtoga að þeir voru gjarnan bæði pólitískir og hernaðarlegir leiðtogar. Flestir voru menntaðir utan [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]. Annað sameiginlegt með þeim var þátttaka í „[[Gangan langa|Göngunni miklu]]“, borgarastríðinu í Kína, og í [[Seinna stríð Kína og Japans|öðru meginlandsstríðinu]] við [[Japan]]. Pólitísk hugmyndafræði „fyrstu kynslóðarinnar “ var byggð á [[marxismi|marxisma]] og kennismíð [[maóismi|Maó Zedong]].
[[Mynd:DengXiaoping.jpg|thumb|right|120px| [[Deng Xiaoping]] var í forystu „'''annarrar valdakynslóðar'''“ sem leiddi efnahagslegar umbætur Kína.]]
==„Önnur kynslóð“==
„Önnur valdakynslóðin“ réði ríkjum frá [[1976]]-[[1992]] undir stjórn '''[[Deng Xiaoping]]''' (áður ritað Teng Hsiao-Ping). Með honum voru [[Chen Yun]], [[Hu Yaobang]], [[Zhao Ziyang]], [[Hua Guofeng]], [[Ye Jianying]], [[Song Ping]]. Allir þessir leiðtogar tóku þátt í byltingu kínverskra kommúnista, en léku að [[Deng Xiaoping]] undanskildum, fremur lítil hlutverk í þeim. Líkt og „fyrsta kynslóð“ voru margir menntaðir erlendis, sérstaklega í [[Frakkland|Frakklandi]]. Sú reynsla sem mótaði þá var svipuð fyrstu kynslóð. Flestir höfðu sumir einhverjum hlutverkum að gegna í [[Menningarbyltingin|Menningarbyltingunni]], þó að jafnaði þeir sem héldu völdum eftir [[1980]] voru hreinsaðir af aðgerðum byltingarinnar. Þessi kynslóð beindi sjónum frá stéttabaráttu og uppbyggingu pólitískra hreyfinga til efnahagslegrar þróunar. Menningarbyltingunni og róttækum áherslum [[Mao Zedong]] var hafnað. Önnur kynslóð varð brautryðjandi efnahagslegra umbóta, opnunar og nútímavæðingar í Kína. Hundruð milljóna risu frá fátækt til bjargálna vegna markaðsvæðingar hagkerfisins. Hin ríkjandi hugmyndafræði var byggð á kennisetningum [[Deng Xiaoping]].
==„Þriðja kynslóð“==
[[Mynd:Jiang Zemin 2001.jpg|thumb|right|120px| [[Jiang Zemin]] leiddi „'''þriðju valdakynslóðina'''“ sem hélt áfram nútímavæðingu og jók frelsi í [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]].]]
Á árunum [[1992]] til [[2003]] réði þriðja valdakynslóðin undir forystu '''[[Jiang Zemin]]'''. Með honum voru [[Li Peng]], [[Zhu Rongji]], [[Qiao Shi]] og [[Li Ruihuan]] - Þessir leiðtogar eru fæddir fyrir byltinguna en voru menntaðir eftir hana og fyrir ágreining [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]] við [[Sovétríkin]]. Flestir af þeim voru því menntaðir í Sovétríkjunum sem verkfræðingar og var ætlað að stjórna verksmiðjum í heimalandinu. Ólíkt forverum sínum voru pólitísk völd ekki á sömu hendi og hin hernaðarlegu. Reynsla þeirra mótast sameiginlega í síðara stríði við [[Japan]] og [[Kóreustríðið]]. Þessi kynslóð hélt áfram efnahagsframförum og nútímavæðingu í Kína en horfði fram ýmis alvarleg félagsleg málefni. Frelsi jókst í Kína. Ríkjandi pólitíska hugmyndafræði var byggð á kennisetningum [[Jiang Zemin]].
==„Fjórða kynslóð“==
[[Mynd:Hu Jintao during a defense meeting held at the Pentagon, May 2002, cropped.jpg |thumb|right|120px| [[Hu Jintao]] leiddi „'''fjórðu valdakyn-slóðina'''“ sem var við völd til ársins 2012. Hún studdi nútímavæðingu en hefur í seinni tíð aukið ríkisafskipti af hagkerfinu og þykir íhaldssöm á pólitískar umbætur.]]
Frá [[2003]] til [[2013]] leiddi '''[[Hu Jintao]]''' hóp manna sem teljast til „fjórðu valdakynslóðar“. Með honum voru leiðtogar á borð við [[Wu Bangguo]], [[Wen Jiabao]], [[Jia Qinglin]], [[Zeng Qinghong]] og [[Wu Yi]]. Þessi hópur er einnig þekktur sem „lýðveldiskynslóðin“ eða „Hu-Wen stjórnin“. Hópurinn komst til valda á 16 flokksþingi Kommúnistaflokksins og stjórnaði allt fram til 18. þingsins sem haldið var árið [[2012]]. Þessi kynslóð leiðtoga voru fulltrúar nýrrar stjórnsýslu með áherslu á minna miðstýrðu pólitísku skipulagi. Flestir eru þessir menn verkfræðingar sem urðu fyrir áhrifum af [[Menningarbyltingin|Menningarbyltingunni]]. Ólíkt forverum sínum hafa þeir varið mjög litlum tíma erlendis. Ríkjandi pólitísk hugmyndafræði þessa tímabils er kennismíð [[Hu Jintao]] um „Þróunarhugtak vísindanna“ sem felst í leit að „samfélagi jafnvægis og friðsamlegs vaxtar“ innanlands og friðsamlegum þróun á alþjóðavettvangi.
== „Fimmta kynslóð“ (núverandi) ==
[[Mynd:Xi Jinping VOA.jpg|thumb|right|120px| Xi Jinping núverandi forseti Kína er leiðtogi „'''fimmtu'''“ valdakynslóðar Kína. Hún verður að mestu menntuð í bestu háskólum landsins.]]
„Fimmta kynslóðin“ komst til valda á 18. flokksþinginu sem haldið var árið [[2012]]. Þá sagði [[Hu Jintao]] af sér sem flokksformaður og sem forseti ári síðar. Leiðtogi hinnar nýju valdakynslóðar er '''[[Xi Jinping]]''' núverandi forseti og formaður hinnar valdamiklu Hernaðarnefndar flokksins. Hann er fyrrverandi aðalritari flokksins í [[Sjanghæ]] og [[Zhejiang]]. [[Li Keqiang]] tók við af [[Wen Jiabao]] sem forsætisráðherra þann 13. mars 2013. Meðal annarra valdsmanna fimmtu kynslóðarinnar eru [[Li Yuanchao]] sem var varaforseti til ársins 2018, [[Bo Xilai]] sem var flokksformaður í [[Chongqing]], [[Wang Qishan]] núverandi varaforseti, [[Wang Yang]] formaður ráðgjafarráðstefnu kínversku þjóðarinnar, [[Zhang Gaoli]], [[Liu Yandong]] og [[Ma Kai]], fyrrverandi varaforsætisráðherrar, og [[Zhang Qingli]] varaformaður ráðgjafarráðstefnu kínversku þjóðarinnar. Í fimmtu kynslóð, eru færri verkfræðingar en fleiri menntaðir í stjórnun og fjármálum, ásamt athafnamönnum. Flestir hafa þeir verið menntaðir í bestu háskólum [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]. Þessi kynslóð á rætur að rekja til Æskulýðshreyfingar Kommúnista sem [[Hu Jintao]] fyrrverandi forseti stýrði.
==„Sjötta kynslóðin“?==
Ef valdaskipti í [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]] hefðu haldið áfram að byggjast á starfsaldursframa innan [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokks Kína]] og kínverska hersins hefði „sjötta valdakynslóðin“ tekið við á 20. flokksþinginu sem var árið [[2022]]. Búist var við því að sá hópur yrði fæddur um [[1960]] og að þessi kynslóð myndi horfa fram á verulegar pólitískar umbætur eftir stöðugan hagvöxt. Augu manna beindust um hríð að [[Hu Chunhua]] (fæddur 1963), fyrrum varaforsætisráðherra landsins, og að [[Sun Zhengcai]] (fæddur [[1963]]), fyrrum flokksformanni í [[Jilin]]. Sun féll hins vegar í ónáð hjá flokknum og var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir mútuþægni árið 2018.<ref>{{Vefheimild|titill=Lífstíðarfangelsi fyrir spillingu|url=https://www.ruv.is/frett/lifstidarfangelsi-fyrir-spillingu|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2018|mánuður=8. maí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=13. september}}</ref>
Á flokksþingi kínverska kommúnistaflokksins árið 2017 var hins vegar enginn arftaki útnefndur til að taka við völdum af Xi Jinping eftir fimm ár líkt og venjan hafði verið.<ref>{{Cite news|url=http://www.ruv.is/frett/enginn-augljos-arftaki-xi-jinping|title=Enginn augljós arftaki Xi Jinping|date=24. október 2017|work=RÚV|access-date=10. janúar 2018|language=is}}</ref> Því er ófyrirséð hvenær ný kynslóð mun taka við völdum. Árið 2018 breytti kínverski kommúnistaflokkurinn stjórnarskrá alþýðulýðveldisins svo forsetanum yrði ekki lengur meinað að sitja lengur en í tíu ár.<ref>{{Cite news|url=http://www.visir.is/g/2018180229261/kommunistaflokkurinn-leggur-linurnar-fyrir-lengri-valdatid-xi-jinping|title=Kommúnistaflokkurinn leggur línurnar fyrir lengri valdatíð Xi Jinping|date=25. febrúar 2018|work=RÚV|access-date=6. mars 2018|language=is}}</ref> Xi var formlega kjörinn til þriðja kjörtímabils sem aðalritari og forseti á flokksþingi Kommúnistaflokksins í október 2022.<ref>{{Vefheimild|titill=Þriðja kjörtímabilið tryggt – algjör yfirráð|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/10/23/thridja_kjortimabilid_tryggt_algjor_yfirrad/|útgefandi=[[mbl.is]]|dags=23. október 2022|skoðað=29. október 2022}}</ref>
==Heimildir==
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Generations of Chinese leadership |mánuðurskoðað=11. maí |árskoðað = 2010}}
* Cheng Li: [http://books.google.ca/books?id=LUcNg8xYHtEC&pg=PA131&lpg=PA131&dq=#v=onepage&q=&f=false „China's leaders: the new generation“] (Tekið af vefnum Books.google.ca þann 12. maí 2010.), Rowman & Litterfield Publishers, Inc. 2001.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3746377 „Er heilsa Chou En-lai að bila? -Söguleg mannaskipti framundan í Kína“] Mjög ber á Teng Hsiao-Ping, sem féll í ónáð í sambandi við menningarbyltinguna, en var nýlega verið endurreistur sem vara-forsætisráðherra. ― Tíminn, 91. tbl. bls. 9, 8. júní 1974.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1456620 „Hver verður arftaki Maos formanns?"]. „Ef stjórnmálaástandið i Peking er sem sýnist verður Teng Hsiao-ping arftaki Chou-En lai í forsætisráðherraembættinu..." ― Morgunblaðið, 197. tbl., bls. 18, 11. október 1974.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3743957 „Mao veldur fréttamönnum heilabrotum: Vandi hans er að halda bylfingunni áfram“]- Um val á eftirmanni Maó: Teng Hsiao-Ping. ― Tíminn 15. tbl. bls. 7, 19. janúar 1974.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1773272 „Flokksþing kínverskra kommúnista: Mikil mannaskipti í forystunni styrkir umbótastefnu Dengs“] ― Morgunblaðið, 239. tbl. bls. 26-27, 20. október 1992.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1772867 „Flokksþing kínverskra kommúnista: Vilja sósíalískt markaðskerfi“] ― Morgunblaðið, 233. tbl., bls. 1, 13. október 1992.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1817063 „Forystan fylkir sér um Jiang“] „Þriðja forystukynslóðin er að styrkja sig í sessi, með Jiang Zemin aðalritara flokksins í fylkingarbrjósti," sagðí Li Peng um eftirmann Dengs.“ ― Morgunblaðið, 253 tbl., bls. 22, 5. nóvember 1994.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3344876 „Arftakar Dengs“] ― Alþýðublaðið, 173. tbl., bls. 5, 15. nóvember 1994.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3466269 „Hu tekinn við af Jiang í Kína“] ― Morgunblaðið, 73 tbl., bls. 1, 16. mars 2003.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3456926 „Jiang Zemin, forseti Kína, setur sextánda flokksþing kínverskra kommúnista: Áhersla lögð á að alræði flokksins haldist“]. Búist er við því að Jiang Zemin og aldraðir forystumenn kommúnistaflokksins „...víki fyrir yngri stjórnmálamönnum, „fjórðu kynslóðinni“ svokölluðu, undir forystu Hu Jintao varaforseta.“). ―Morgunblaðið 263 tbl., bls. 26, 9. nóvember 2002.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3697357 „Kynslóðaskipti hefjast í Kína“]]: „Hu Jintao ...fulltrúi fjórðu kynslóðar kínverskra ráðamanna. Hann er 59 ára, sautján árum yngri en Jiang.“ ― Fréttablaðið, 222 tbl. bls. 12, 8. nóvember 2002.
* Ulric Killion: „A modern Chinese journey to the West: Economic Globalization and Dualism“, Nova Science Publishers Inc., New York, 2006.
* Alice L. Miller: [http://media.hoover.org/documents/CLM32AM.pdf „Who Does Xi Jinping Know and How Does He Know Them?“]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}, China Leadership Monitor No. 32, Spring 2010, Hoover institution, Stanford Junior University.
* Joseph Fewsmith: [http://media.hoover.org/documents/clm14_jf.pdf „China under Hu Jintao“]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}, China Leadership Monitor No. 14, Spring 2005, Hoover institution, Stanford Junior University.
== Tengt efni ==
* [[Alþýðulýðveldið Kína]]
* [[Mao Zedong]]
* [[Deng Xiaoping]]
* [[Jiang Zemin]]
* [[Hu Jintao]]
* [[Maóismi]]
==Tilvísanir==
<references/>
[[Flokkur:Kínversk stjórnmál]]
cglt73arx09wne4azc2o1mngqhppgh0
Deng Xiaoping
0
87487
1923112
1917817
2025-07-11T00:25:40Z
TKSnaevarr
53243
/* „Gangan langa“ (1934―1935) */
1923112
wikitext
text/x-wiki
::: ''Þetta er kínverskt nafn: kenni- eða fjölskyldunafnið er Deng, eiginnafnið er Xiaoping.''
{{Forsætisráðherra
| forskeyti =
| nafn = Deng Xiaoping
| nafn_á_frummáli = {{Nobold|邓小平}}
| mynd = Deng Xiaoping and Jimmy Carter at the arrival ceremony for the Vice Premier of China. - NARA - 183157-restored(cropped).jpg
| titill= Formaður ráðgjafarráðs kommúnistaflokksins
| stjórnartíð_start = [[13. september]] [[1982]]
| stjórnartíð_end = [[2. nóvember]] [[1987]]
| forseti = [[Li Xiannian]]
| forsætisráðherra = [[Zhao Ziyang]]
| forveri = ''Embætti stofnað''
| eftirmaður = [[Chen Yun]]
| titill2= Formaður hernaðarnefndar kommúnistaflokkins
| stjórnartíð_start2 = [[28. júní]] [[1981]]
| stjórnartíð_end2 = [[19. mars]] [[1990]]
| forveri2 = [[Hua Guofeng]]
| eftirmaður2 = [[Jiang Zemin]]
| titill3= Formaður ráðgjafarráðstefnu kínversku þjóðarinnar
| stjórnartíð_start3 = [[8. mars]] [[1978]]
| stjórnartíð_end3 = [[17. júní]] [[1983]]
| forveri3 = [[Zhou Enlai]] (til 1976)
| eftirmaður3 = [[Deng Yingchao]]
| myndatexti1 = {{small|Deng Xiaoping (邓小平) árið 1979.}}
| fæddur = [[22. ágúst]] [[1904]]
| fæðingarstaður = [[Guang'an]], [[Sesúan]], [[Tjingveldið|Kína]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1997|2|19|1904|8|22}}
| dánarstaður = [[Peking]], [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]
| þjóderni = [[Kína|Kínverskur]]
| maki = Zhang Xiyuan (1928–1929)<br>Jin Weiying (1931–1939)<br>Zhuo Lin (1939–1997)
| stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Kína]]
| börn = Deng Lin, Deng Pufang, Deng Nan, Deng Rong, Deng Zhifang
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli =
| starf = Hagfræðingur, stjórnmálamaður
| trúarbrögð =
|undirskrift =
}}
'''Deng Xiaoping''' {{Audio|zh-Deng_Xiaoping.ogg|hlusta}} ([[22. ágúst]] [[1904]] – [[19. febrúar]] [[1997]]) (eða Teng Hsiao-p'ing) var kínverskur leiðtogi og stjórnmálamaður, kenningasmiður og stjórnarerindreki.<ref>Yahuda (1993): 551-72.</ref> Sem leiðtogi Kommúnistaflokksins í [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]] var Deng siðbótarmaður sem leiddi Kína í átt að markaðshagkerfi. Þrátt fyrir að hafa aldrei gegnt formlegu embætti sem þjóðhöfðingi eða leiðtogi ríkisstjórnar Kína þá var hann engu að síður talinn meginleiðtogi [[Valdakynslóðir Alþýðulýðveldisins Kína|„annarrar valdakynslóðar“]] Alþýðulýðveldisins Kína frá 1978 til 1990.
Deng fæddist í Guang'an, [[Sesúan]]héraði þann 22. ágúst 1904. Hann dvaldi við nám og störf í [[Frakkland]]i á árunum 1920 – 1925 og kynntist þar [[Marxismi|marxisma]]. Þar gekk hann liðs við [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokk Kína]] árið 1923. Þegar hann sneri aftur til Kína starfaði hann sem stjórnmálaerindreki á dreifbýlli svæðum Kína. Hann hófst hratt til hárra metorða innan Kommúnistaflokksins. Hann varð aðalritari flokksforystunnar þegar „[[gangan langa]]“ hófst og því talinn til „byltingahetja göngunnar“.<ref>{{cite web|url=http://books.google.ca/books?id=LUcNg8xYHtEC&pg=PA131&lpg=PA131&dq=#v=onepage&q=&f=false |title=„China's leaders“ |publisher=Books.google.ca |mánuðurskoðað = 12. maí |árskoðað = 2010}}</ref> Hann varð einn æðsti yfirmaður hersins í stríðinu við Japani og í [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastríðinu]] stýrði hann helmingi alls herafla kommúnista.<ref>Chang og Halliday (2007): 673-674.</ref> Hann tók sæti miðstjórnar Kommúnistaflokks Kína 1945. Eftir stofnun Alþýðulýðveldisins Kína árið 1949 vann Deng í Tíbet og í Suðvestur-Kína til að treysta yfirráð kommúnista þar. Hann var kallaður til starfa til Beijing sem varaforsætisráðherra (1952) þar sem frami hann reis hratt. Hann gekk til liðs við framkvæmdanefnd Miðstjórnarinnar árið 1956. Hann ásamt [[Liu Shaoqi]] gegndi lykilhlutverki í efnahagslegri endurreisn Kína eftir „[[Stóra stökkið fram á við|stóra stökkið]]“ á sjötta áratugnum. Efnahagsstefna hans var talinn andstæð pólitískri hugmyndafræði [[Maó Zedong]] formanns. Vegna þessa lenti hann tvívegis í „hreinsunum“ [[Menningarbyltingin|menningarbyltingarinnar]]. Í fyrra skiptið (1966) var hann sendur til endurhæfingarstarfa í dráttarvélaverksmiðju. Árið 1973 var hann síðan kallaður aftur til starfa með [[Zhou Enlai]] sem varaforsætisráðherra. Í veikindum Zhou tók Deng við að innleiða kennisetningar Zhou um nútímavæðingu. Eftir dauða Zhou Enlai 1976 féll Deng aftur í ónáð og lenti í „flokkshreinsunum“. En enn reis Deng til valda 1977 í sitt fyrra embætti sem varaforsætisráðherra og að auki varaformaður flokksins. Hann heimsótti [[Bandaríkin]] árið 1979 til að leita nánari tengsla. Deng styrkti valdastöðu sína 1981 þegar hann skipti andstæðingnum [[Hua Guofeng]] flokksformanni út fyrir liðsmann sinn.
Þrátt fyrir að hafa aldrei gengt formlegu hæstu embættum sem þjóðhöfðingi, leiðtogi ríkisstjórnar eða aðalritari kommúnistaflokksins í Kína er Deng engu að síður talinn meginleiðtogi [[Valdakynslóðir Alþýðulýðveldisins Kína|„annarrar valdakynslóðar“]] Alþýðulýðveldisins Kína sem tók við eftir Maó Zedong. Hann tók við Kína í sárum þar sem félagskerfi og stofnanir höfðu verið brotnar niður í menningarbyltingunni og öðrum stjórnmálaátökum Maó tímabilsins.
Deng var höfundur nýrra áherslna í kínverskum sósíalisma, þar sem efnahagslegar umbætur byggðu á kennismíð um „sósíalískan markaðsbúskap“. Hann opnaði Kína fyrir erlendum fjárfestingum, ruddi braut landsins fyrir þátttöku á heimsmarkaði og heimilaði starfsemi einkafyrirtækja á samkeppnismarkaði. Hann er yfirleitt talinn hafa lagt grunn að gríðarlegri efnahagsframþróun Kína síðast liðin þrjátíu ár. Þessi mikli hagvöxtur hefur breytt lífskjörum hundraða milljóna Kínverja til betri vegar.<ref>{{cite web|url=http://books.google.ca/books?id=mDS0GW7FH_0C&pg=PA179&dq=#v=onepage&q=&f=false |title=China in the Era of Deng Xiaoping |publisher=Books.google.ca |mánuðurskoðað=13. maí |árskoðað = 2010}}</ref>
En þrátt fyrir að hafa losað um ríkishöft og eftirlit krafðist hann þess að flokkurinn hefði tögl og hagldir í stjórnsýslu og stjórnmálum landsins. Hann studdi til að mynda notkun hervalds til að stöðva [[mótmælin á Torgi hins himneska friðar]].
Deng kvaddi flokkstarfið formlega árið 1989 og tilnefndi [[Jiang Zemin]] sem eftirmann sinn. Á síðustu æviárunum þjáður af [[Parkinsonsveiki]], gat hann varla fylgst með málefnum ríkisins. Hann taldist engu að síður til [[Æðsti leiðtogi Kína|æðsta leiðtoga Kína]] fram á síðasta dag 19. febrúar 1997.
[[Mynd:Student Deng Xiaoping in France.jpg|thumb |right|180px| Deng Xiaoping á námsárum í Frakklandi.]]
== Æskuár ==
=== Barnæska í Sesúan (1904―1920) ===
Deng Xiaoping (á einfaldaðri kínversku: 邓 先 圣; hefðbundin kínverska: 邓 先 圣), fæddist þann 22. ágúst 1904, í þorpinu Paifang (牌坊村) Xiexin bænum (协 兴镇) í Guang sýslu [[Sesúan]]héraðs, sem er um 160 km. frá [[Chongqing]]-borg. Rætur hans má rekja aftur til Meixian. Upphaflega bar hann nafnið Xixi (希贤). Deng er föðurnafn hans.
Faðir hans, bóndinn Deng Wenming, bjó á eignarlandi sem tryggði Deng fjölskyldunni ágæt lífskjör.
Að loknu námi í Guang-sýslu fór Deng fjórtán ára gamall til frænda síns, Deng Shaosheng, sem var þremur árum eldri, í skóla í [[Chongqing]]-borg þar sem franska var kennd og nemendur undirbúnir fyrir frekara nám í [[Frakkland]]i. Ekki er vitað hvað varð til þess að drengir frá svo afskekktu þorpi fóru til náms í alþjóðlegum skóla. Deng (enn sem Xixia) dvaldi ár í skólanum, þar sem hann lærði meðal annars frönsku. Sumarið 1920 bauðst honum að loknum inntökuprófum að fara í námsferð fyrir kínverska nemendur með skipi til Frakklands.<ref>New China News Agency, Communist Party Literature & Document Office of China and A.S.M.: „The life of Deng Xiaoping“ Sjá vefheimild.</ref> Faðir Dengs spurði soninn, sem var yngstur í ferðinni, hvað hann vonast til að læra í Frakklandi. Hann endurtók þá orð kennara síns: „Að sækja þekkingu og sannleika Vesturlanda til bjargar Kína“. Deng Xiaoping hafði verið kennt að Kína væri veikt og fátækt ríki og til bjargar landinu yrðu Kínverjar að koma á vestrænni menntun nútímans.<ref>Stewart, Whitney, Deng Xiaoping: Leader in a Changing China, 2001.</ref>
Deng ferðaðist með frænda sínum Shaosheng, á bát niður Yangtze á til [[Sjanghæ]]borgar, steig hann á skipsfjöl með 80 öðrum kínverskum skólafélögum og sigldi til Frakklands. Þeir komu til hafnar í [[Marseille]] í nóvember sama ár.
=== Nám og störf í Frakklandi (1920―1926) ===
[[Mynd:Deng02.jpg|left|thumb|250px| Í námsferð frá Kína. Deng Xiaoping er þriðji frá hægri í fremstu röð. Í Frakklandi 1920 – 1925 kynntist hann [[Marxismi|marxisma]] líkt og margir aðrir byltingarmenn Asíu ([[Ho Chi Minh]], [[Zhou Enlai]], og [[Pol Pot]]).]]
Í október 1920 kom skipið í höfn í [[Marseille]]. Ferðin var ekki eins og til hennar hafði verið stofnað í fyrstu, enda ferðafé af skornum skammti. Deng Xiaoping nam einungis í skamman tíma í gagnfræðiskóla í [[Bayeux]] og [[Chatillon]] en síðan varði hann mestum tíma í Frakklandi við vinnu. Fyrst vann hann í járn- og stálverksmiðju í [[Le Creusot]] í Mið-Frakklandi, síðar var hann vélamaður í Renault verksmiðjum í Billancourt úthverfi Parísar, þá sem slökkviliðsmaður á járnbraut og við eldhúshjálp í veitingahúsum. Hann rétt skrimti við lítil kjör og bágborið vinnuöruggi. Seinna sagði Deng að þar hefði hann fyrst kynnst svartnætti hins kapítalíska samfélags.
Í Frakklandi komst Deng í kynni við aðra kínverska innflytjendur. Fyrir hvatningu eldi félaga (meðal annars [[Zhao Shiyan]] og [[Zhou Enlai]]) nam Deng marxisma og vann að pólitískum áróðri. [[Októberbyltingin]] í Rússlandi var í algleymingi. Árið 1921 gekk hann til liðs við Æskulýðshreyfingu kínverska kommúnista í Evrópu. Á seinni hluta ársins 1924 gekk Deng formlega til liðs við [[Kommúnistaflokkur Kína|Kínverska kommúnistaflokkinn]], sem stofnaður hafði verið nokkrum árum fyrr með stuðningi frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Deng varð leiðandi innan æskulýðshreyfingarinnar flokksins í Evrópu. Hann skrifaði meðal annars pólitískar greinar í „Rauða ljósið“ en það var tímarit sem gefið af kínverskum kommúnistum í Frakklandi. Þessi fyrstu skrif Deng byggja á róttækri hugmyndafræði þar sem kommúnísk bylting er talin lausn á vandamálum í Kína.
[[Mynd:Jin weiying.jpg|right|thumb|180px| Jin Weiying, önnur eiginkona Deng Xiaoping, yfirgaf eiginmanninn þegar hann sætti pólitískum árásum árið 1933.]]
=== Í Sovétríkjunum (1926―1927) ===
Árið 1926 ferðaðist Deng Xiaoping til Sovétríkjanna og stundaði næstu ellefu mánuði nám aðallega við Sun Yat-sen-háskólann í Moskvu sem Þriðju alþjóðasamtök kommúnista ([[Komintern]]) ráku fyrir kínverska byltingarsinna. Þar lærði hann rússnesku, heimspeki, stjórnmálahagsfræði og Lenínisma. Þar var hann m.a. bekkjarfélagi [[Chiang Ching-kuo]] sem var sonur [[Chiang Kai-shek]] og síðar forsætisráðherra Taívan (1972– 1978).<ref>{{cite web|url= http://www.timeshighereducation.co.uk/story.asp?storyCode=167965§ioncode=22 |title= Exiled son who saved the state|publisher= TSL Education Ltd |mánuðurskoðað=18. maí |árskoðað = 2010}}</ref>
=== Heimkoma til Kína (1927) ===
[[Feng Yuexiang]] sem var foringi í her kínverskra þjóðernissinna í Norðvestur-Kína, kom til Moskvu og leitaði liðsinnis Sovétríkjanna í gegnum [[Alþjóðasamtök kommúnista|Alþjóðasamtök kommúnista]] (Komintern) til ráðningar Kínverja í her sinn. Á þeim tíma studdu Sovétríkin bandalag kínverska kommúnista við þjóðernissinna í [[Kuomintang]]-flokknum sem [[Sun Yat-sen]] hafði stofnað. Hann var þó ekki kommúnisti en nýtti skipulag ættað úr kennisetningum Leníns.
Deng Xiaoping varð fyrir valinu og fór með Feng Yuexiang. Eftir átta ára dvöl erlendis og strangt ferðalag yfir eyðimerkur Mongólíu kom hann loks til heimalandsins vorið 1927.
Deng dvaldi fyrst í höfuðvígi hers Feng Yuxiang í Xi'an frá mars 1927. En þegar [[Chiang Kai-shek]] tók við af [[Sun Yat-sen]] sem leiðtogi þjóðernissinna rofnaði bandalag þeirra við kommúnista. Hann stofnaði [[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Lýðveldið Kína]] með [[Nanking]] sem höfuðborg og hóf að ofsækja kommúnista. Feng Yuxiang studdi Chiang Kai-Shek og kommúnistar á borg við Deng sem þjónuðu í her hans neyddust til að flýja.
[[Mynd:Deng1941.jpg|thumb|right|180px|Deng Xiaoping árið 1942.]]
== Frami í Kommúnistaflokknum ==
=== Pólitísk neðanjarðarstarfsemi í Sjanghæ og Wuhan (1927―1929) ===
Deng Xiaoping flýði undan her Feng Yuxiang í Norðvestur-Kína til borgarinnar [[Wuhan]] þar sem kommúnistar höfðu höfuðstöðvar á þeim tíma. Þar byrjaði Deng að nota gælunafnið „Xiaoping“ og tók við ýmsum stöðum innan hreyfingarinnar. Hann tók þar þátt í sögulegum fundi í Wuhan 7. ágúst 1927, þar sem [[Chen Duxiu]] stofnanda Kommúnistaflokksins var vikið frá, að undirlagi Sovétríkjanna, og [[Qu Qiubai]] varð aðalritari flokksins. Þar hitti Deng fyrst [[Maó Zedong]] sem þá var lítils metinn af flokksforystunni.
Milli 1927 og 1929, bjó Deng (sem hét nú „Xiaoping“) í [[Sjanghæ]], þar sem hann aðstoðaði við skipulag mótmæla sem kostuðu harkaleg viðbrögð af hálfu yfirvalda þjóðernissinna. Dráp á uppreisnarmönnum meðal kommúnista fækkaði flokksfélögunum í kommúnistaflokknum, sem aftur auðveldaði Deng frama innan flokksins.
Árið 1928 giftist Deng (þá 24 ára), fyrstu eiginkonu sinni, Zhang Xi-Yuan (Xiyuan) (þá 21 árs) í Sjanghæ. Þau höfðu verið skólafélagar í Moskvu. Hún lést 18 mánuðum síðar af barnsförum. Stúlkubarn þeirra dó einnig.
=== Hernaður í Guangxi héraði (1929 ―1931) ===
Árið 1929 leiddi Deng Xiaoping uppreisn í [[Guangxi]]-héraði gegn ríkisstjórn þjóðernissinna ([[Kuomintang]]). Við mikið ofurefli liðsveita [[Chiang Kai-shek]] var að etja og stefnumörkun leiðtoga kommúnista var kolröng. Uppreisnin mistókst því hrapallega og kommúnistar urðu fyrir gríðarlegu mannfalli.
Í mars 1931 yfirgaf Deng bardagasvæðin og þar með sjöunda her kommúnista og fór til Sjanghæ-borgar til starfa í neðanjarðarhreyfingu kommúnistaflokksins. Óljóst er hvort hann flýði eða hvort hann var sendur til Sjanghæ. Hvort sem það var liðhlaup eða ekki, var það notað gegn honum síðar í menningarbyltingu Maó.
=== Aftur til Sjanghæ og til „Kínverska Sovétlýðveldisins“ (1931―1934) ===
[[Mynd:Chinese soviet flag.svg|thumb |left|150px| Fáni „Kínverska Sovétlýðveldisins“ í fjallahéruðum Jiangxi héraðs. Þangað fór Deng árið 1931.]]
Við komuna til Sjanghæ-borgar biðu Deng Xiaoping slæm tíðindi. Hann frétti af dauða konu sinnar og nýfæddrar dóttur. Að auki höfðu margir af félögum verið drepnir af þjóðernissinnum Kuomintang. Hann flýði því til yfirráðasvæðis kommúnista í Jiangxi héraði.
Herferðir þjóðernissinna gegn kommúnistum í borgunum voru mikið áfall fyrir hreyfinguna. Það var fyrirséð af ráðgjöfum [[Komintern]] frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] sem litu á liðsöfnun meðal öreiga í dreifbýlinu sem hina einu rétt leið. Maó Zedong hafi sömu framtíðarsýn um bændabyltingu og safnaði því liði í fjallahéruðum [[Jiangxi]]-héraðs. Þar kom hann á kommúnísku byltingarsamfélagi sem tók upp opinbera heitið „[[Kínverska sovétlýðveldið]]“ en var oft kallað „Jiangxi-sovétið“.
Ein mikilvægasta borg Kínverska sovétlýðveldisins var [[Ruijin]]. Þangað fór Deng sumarið 1931 og tók þar stöðu ritara flokksnefndar borgarinnar. Ári síðar, veturinn 1932, tók Deng við sambærilegri stöðu í [[Huichang]] sem var nærliggjandi hérað. Og árið 1933 varð hann forstöðumaður áróðursdeildar flokksins í Jiangxi. Á þeim tíma giftist hann í annað sinn, ungri konu sem hét Jin Weiying. Þau höfði hist í Sjanghæ.
Vaxandi árekstrar voru á milli hugmynda Maó og annarra leiðtoga flokksins um dreifbýlisáherslur hinna sovésku ráðgjafa þeirra. Maó fylgdi ráðgjöfunum að málum og Deng fylgdi þeim einnig. Átökin urðu til þess að Deng misstri stöðu sína í áróðursdeild flokksins.
Þrátt fyrir þessi innri átök var Kínverska sovétlýðveldið fyrsta árangursríka tilraun kommúnista til að stjórna í dreifbýlum héruðum. Gefin voru út frímerki og peningaseðlar prentaðir með nafni Sovétlýðveldisins. Her [[Chiang Kai-shek]] ákvað loks að láta til skara skríða gegn svæðinu.
=== „Gangan langa“ (1934―1935) ===
{{aðalgrein|Gangan langa}}
Umkringdur lýðveldisher þjóðernissinna sem var mun öflugri en sveitir kommúnista voru kommúnistar neyddir til að flýja frá Jiangxi héraði í október 1934. Þessi flótti yfir hálendi Kína fékk síðar nafnið „[[gangan langa]]“ og átti eftir að marka tímamót í þróun hreyfingar kínverskra kommúnista. Alls lögðu 80.000 manns af stað í „gönguna“ sem náði yfir hálendi Kína allt til norðurhluta Shaanxi héraðs ári síðar. Einungis 8.000 eða 9.000 menn komust á leiðarenda. Deng Xiaoping var einn þeirra.
Við upphaf „göngunnar löngu“ var Maó Zedong orðinn nýr leiðtogi kínverska kommúnistaflokksins. Hann hafði ýtt til hliðar öllum helstu keppinautum sínum. Maó og Sovésku ráðgjafarnir höfðu betur. Deng fékk aftur fyrri störf í flokki á endanum vann [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastyrjöldina]] gegn þjóðernissinnum [[Kuomintang]].
En átök kommúnista og þjóðernissinna voru rofin með innrás Japana. Það neyddi fylkingarnar til að mynda í annað skiptið, bandalag til varnar Kína fyrir yfirgangi erlendra herja.
[[Mynd:Deng xiaoping and his family in 1945.jpg|thumb|right|220px|Deng Xiaoping með fjölskyldu sinni árið 1945]]
=== Innrás Japana (1937―1945) ===
{{aðalgrein|Seinna stríð Kína og Japans}}
Innrás japanskra herdeilda í Kína árið 1937 markaði upphaf [[Annað stríð Kína og Japan|seinna stríðs Kínverja og Japana]]. Í stríðinu dvaldi Deng Xiaoping á svæðum sem stjórnað var af kommúnistum í norðri, þar sem hann tók við pólitískri stjórnun þriggja herdeilda kommúnista. Þar var hann að mestu á átakasvæðum er liggja við héruð Shanxi, Henan og Hebei. Hann fór í nokkrar ferðir til Yan'an borgar þar sem Maó hafði komið upp bækistöð. Í einni þeirra ferða til Yan'an árið 1939, fyrir framan hinn fræga hellisbústað Maó í Yan'an, giftist Deng í þriðja sinn, Zhuo Lin, ungri dóttur iðnrekenda í Yunnan héraði, ættaðri frá Kunming, sem hafði af hugsjón ferðast til Yan'an til að berjast með kommúnistum.
=== Áframhald stríðs gegn þjóðernissinnum (1945―1949) ===
{{aðalgrein|Kínverska borgarastyrjöldin}}
[[Mynd:1937 Deng Xiaoping in NRA uniform.jpg|thumb |right|150px| Deng Xiaoping í herskrúða 1937.]]
Eftir ósigur í Japana í síðari heimsstyrjöldinni, ferðaðist Deng Xiaoping til [[Chongqing]]-borgar, þar sem Chiang Kai-Shek hafði bækistöð í stríðinu við Japani, til að taka þátt í friðarviðræðum friður milli þjóðernissinna og kommúnista. Niðurstöður viðræðnanna voru neikvæðar og [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastyrjöld]] hófst milli fylkinganna á ný.
Á meðan Chiang Kai-Shek kom á nýrri stjórn í [[Nanjing]], höfuðborg „[[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Lýðveldisins Kína]]“ söfnuðu kommúnistar, með bækistöð í Chiang, liði og landsvæðum. Skæruhernaður þeirra var árangursríkur, yfirráðasvæði þeirra stækkaði mjög og sífellt fleiri liðhlaupar úr her þjóðernissinna gengu til liðs við kommúnista.
Í þessum síðasta áfanga stríðsins gegn her þjóðernissinna gegndi Deng auknu hlutverki sem stjórnmálaleiðtogi og áróðursmeistari. Hann var pólitískur embættismaður fyrir her [[Liu Bocheng]] hershöfðingja, þar sem hann miðlaði kennismíð Maó Zedong. Pólitískt og hugmyndafræðilegt starf, ásamt því að vera talinn til „byltingahetjanna“ sem tóku þátt í „göngunni löngu“, gerði Deng kleift að komast til æðri valda, eftir sigur kommúnista á þjóðernissinnum og stofnun Alþýðulýðveldisins Kína.
== Stjórnmálaferill undir stjórn Maó ==
=== Aftur í Chongqing héraði (1949―1952) ===
Þann 1. október 1949, fagnaði Deng Xiaoping í Peking ásamt öðrum leiðtogum kommúnista, stofnun Alþýðulýðveldisins Kína. Á þeim tíma stýrðu kommúnistar norðurhluta Kína, en landsvæði í suður Kína voru enn undir stjórn þjóðernissinna. Deng fékk það ábyrgðarstarf að leiða kommúnista til lokasigurs í suðvestur Kína sem aðalritari flokksins í þeim landshluta. Verkefnið var annars vegar að ná stjórn á suðvestur Kína þar sem stór landsvæði voru enn undir stjórn þjóðernissinna Kuomintang og hins vegar að hertaka Tíbet sem hafði í raun verið sjálfstætt til margra ára.
Þegar ríkisstjórn þjóðernissinna hafði verið neydd til að yfirgefa Nanking borg völdu þeir Chongqing sem nýja höfuðborg til bráðabirgða, líkt og þeir höfðu gert á tímum innrásar Japana. Þar varðist Chiang Kai-Shek með syni sínum Chiang Ching-kuo, fyrrum bekkjarfélaga Deng í Moskvu.
Undir pólitíska stjórn Deng Xiaoping, sigraði her kommúnista Chongqing borg í suðvestur Kína 1. desember 1949 og var Deng strax ráðinn borgarstjóri, auk þess að vera leiðtogi kommúnistaflokksins í suðvestur Kína. Chiang Kai-Shek flýði til höfuðborgar Chengdu héraðs. Þá borg misstu þjóðernissinnar þann 10. desember og Chiang flúði til Taiwan á sama dag.
Árið 1950, tóku kommúnistar einnig stjórn á [[Tíbet]].
Deng varði þremur árum í Chongqing, þar sem hann ungur að árum numið fyrir ferðina til Frakklands. Árið 1952 flutti hann til höfuðborgarinnar Beijing, til að takast á hendur mismunandi störf á vegum hins nýja ríkis.
=== Stjórnmálaframi í Beijing (1952―1968) ===
Í júlí 1952 kom Deng til Beijing til að taka við sem aðstoðarforsætisráðherra og varaformaður fjármálanefndarinnar. Skömmu síðar varð hann fjármálaráðherra og forstöðumaður skrifstofu fjarskiptamála. Árið 1954, lét hann af þessum embættum, nema staðgengilstöðu forsætisráðherra, til að verða framkvæmdastjóri miðstjórnar flokksins, forstöðumaður skipulagsskrifstofu flokksins og varaformaður hermálanefndarinnar.
Deng fékk sem stuðningsmaður Maó Zedong nokkrar mikilvægar vegtyllur í nýrri ríkisstjórn Alþýðulýðveldisins. Árið 1955 tók hann sæti í framkvæmdanefnd miðstjórnarinnar, sem var æðsta stjórn Alþýðulýðveldisins. Eftir að styðja Maó opinberlega í herferð hans gegn „hægri öflunum“, varð Deng varð framkvæmdastjóri skrifstofu flokksins og sá um hefðbundin rekstrarmál landsins í samstarfi við [[Liu Shaoqi]] forseta landsins og aðalritara flokksins. Þeirri stöðu hélt Deng næstu tíu ár eða til 1966. Á þeim tíma vann Deng að skipulagningu ríkisins. Þar var hann hægri hönd Liu Shaoqi forseta.
Bæði Liu og Deng studdu Maó í herferðum hans gegn „borgaralegum öflum“ og kapítalistum, og kröfunni um hollustu við stjórn kommúnista.
[[Mynd:Xiaoping Deng factory.jpg|thumb|right|220px|Deng Xiaoping heimsækir í desember 1958, járn og stálverksmiðjuna í Wuhan. (Annar frá vinstri)]]
Í Sovéskum anda kynnti Maó nýja 5 ára efnahagsáætlun — „[[Stóra stökkið fram á við|Stóra stökkið]]“ — sem skyldi koma bændasamfélaginu Kína í helstu röð iðnríkja á örfáum árum. Kommúnismann átti að fullkomna: Allur einkarekstur í landbúnaði var bannaður og því fylgt eftir með ofbeldi. Tilraunin um stökkið stóra reyndist gríðarleg hörmung fyrir þjóðina. Niðurstaðan var hrun landbúnaðarkerfisins. Áætlað er að um 20 milljón Kínverja hafi soltið í hel.<ref>Yang (2008): 1-29. Opinberar tölur segja 14 milljónir. Aðrir hafa telja á milli 20 – 43 milljónir manna hafi dáið í manngerðri hungursneiðinni.</ref> Það mistókst að þróa fram „hin félagslegu framleiðsluöfl“ í „Stóra stökkinu“ 1958 til 1961, með því að „láta vinda kommúnismans“ blása.
Árið 1963, leiddi Deng kínverska sendinefnd til Moskvu að funda með eftirmanni Stalíns, [[Níkíta Khrústsjov]]. Tengsl á milli Alþýðulýðveldisins og Sovétríkjanna höfðu versnað til muna frá dauða Stalíns, og eftir þennan fund var þeim nær alveg slitið.
Liu Shaoqi og Deng tóku varkár skref í breyttri hagstjórn, þar sem Maó var meir í táknrænu hugmyndafræðilegu hlutverki. Maó samþykkti að eftirláta Liu Shaoqi forsetaembætti Alþýðulýðveldisins, en hélt flokksformennsku og stjórn hersins.
Liu Shaoqi forseti og Deng leyfðu bændum í dreifðari byggðum að eiga æ stærri landskika til framleiðslu sem hægt væri að selja á mörkuðum. Fjárfesting í landbúnaði jókst og bændum var leyft að leigja land af kommúnum þannig að þeir urðu meir sjálfstæðir. Þetta sló á hungursneyðina og ýtti undir framleiðni.<ref>Chang og Halliday (2007): 522.</ref> En það dró að sama skapi úr áherslu bænda á samyrkjustörfin. Og þau urðu meira á höndum einkaaðila sem aftur þýddi vaxandi ójöfnuð meðal bænda ásamt vaxandi spillingu meðal flokksforystunnar í sveitum landsins.
Í borgum Kína var iðnaður endurskipulagður þannig að meira vald var fært í hendur stjórnendum og sérfræðingum. Bónusar og hagnaðarhlutdeild sem víða voru kynntir til að stuðla að meiri hagkvæmni, leiddu til meira efnahagslegs og félagslegs misréttis. Þeir félagar Deng og Liu notuðu vaxandi óánægju með „Stóra stökkið fram á við“ til að sækja meiri áhrif innan Kommúnistaflokksins. Þeir hófu efnahagslegar umbætur sem jók orðstír þeirra meðal embættismanna og flokksstjórnenda. Þeir voru því að færast meir til „hægri“ frá vinstri sinnaðri stefnu Maó.
Það var á ráðstefnu í [[Guangzhou]] árið 1961 sem Deng lét fræga tilvitnun falla: „Mér er sama hvort kötturinn er hvítur eða svartur. Það er góður köttur svo lengi sem hann veiðir mýs“<ref>Zhi-Sui (1994).</ref>. Það skipti sumsé litlu hvort fylgt væri kommúnisma eða kapítalisma. Meginatriðið er að afkastameiri framleiðsla.
Þeir félagar Liu og Deng voru taldir æ meir til „hægrisinnaðra tækifærisafla“. Maó greip til aðgerða til að ná aftur stjórn á landsmálum. Hann höfðaði til byltingarhugmynda þeirra og hratt af stað menningarbyltingunni í nóvember 1965.
=== „Menningarbyltingin“ (1965―1973) ===
„[[Menningarbyltingin|Hin mikla menningarbylting öreiganna]]“ varð fjöldahreyfing sem Maó Zedong sjálfur stýrði. Með kraftmiklu orðfæri byltingar og blindri trú samstarfsaðila á borð við [[Lin Biao]], var fjöldinn hvattur til byltingaranda kommúnismans. Maó hvatti kínverska æsku til að ráðast á þá sem voru ekki trúir hans forystu. Markmið hans virðist verið að ná fyrri völdum sem höfðu veikst eftir efnahagshrun „Stóra stökksins“. Hann hafði vaxandi áhyggjur af því að „hægri stefna“ þeirra Deng og Liu forseta gæti leitt til þess að endurreisn markaðskerfis og endaloka kommúnistabyltingarinnar.<ref name="Li 2008">Li (2008).</ref>
Menningarbyltingu Maó var ætlað að vera allsherjar uppgjör hins róttækra og hins hægfara arms („hægriöflin“) Kommúnistaflokks Kína. Uppræta átti menningu og listir í landinu enda taldar í mótsögn við kommúnismann. Kommúnistaflokkurinn nánast klofnaði og flokksfélagar voru bornir fáránlegum sökum og fangelsaðir. Öfgafull persónudýrkun Maó náði nýjum hæðum undir skipulagi Lin Biao. Maó var gerður guðlegur. Róttæklingar hvöttu til uppreisnar sem leiddi síðan af sér fylkingu „Rauðra varðliða“ sem hugðust gera uppreisn gegn öllum andstæðingum Maó.
Deng féll úr flokksnáð. Hann og Zhuo Lin eiginkona hans dvöldu í stofufangelsi í Beijing stóran hluta ársins 1968. Í október sama ár var Deng gert að segja sig frá öllum flokksstörfum. Hann var sendur til verkamannastarfa í Dráttarvélaverksmiðju Xinjian sýslu sem er í Jiangxi héraði. Þar nýtti hann einnig tíma til ritstarfa. Honum var hafnað opinberlega á landsvísu, en þó í minna mæli en Liu Shaoqi fyrrum forseta.
Hinir „Rauðu varðliðar“ menningarbyltingarinnar réðust á Deng Xiaoping og fjölskyldu hans. [[Deng Pufang]] sonur Dengs var illa pyntaður og var hent út um glugga á fjögurra hæða byggingu Beijing-háskóla. Hann bakbrotnaði og varð lamaður fyrir neðan mitti upp frá því. Deng Pufang var strax tekinn á spítala en var neitað um inngöngu vegna stjórnmála föður hans. Seinna átti hann eftir að stofna Samtök fatlaðra í Kína. Fyrir þau störf hlaut hann [[Mannréttindaverðlaun Sameinuðu þjóðanna]] árið 2003. Hann leiddi skipulag [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikanna í Beijing 2008]].<ref>Chang og Halliday (2007): 674.</ref> Í bók Chang og Halliday, er sagt að hann hafi stokkið út um glugga í háskólanum af ótta við pyntingar. Við fallið hafi hann lamast.
Líkt og Maó hafði hvatt til var Alþýðulýðveldið í upplausn. Stjórnleysi, tilviljanakenndar aftökur, opinberar pyntingar og samfélagsleg eyðilegging blasti hvarvetna við. Fræðimenn hafa áætlað að í dreifbýlinu einu hafi um 36 miljónir manna verið ofsóttar og á milli 750.000 til 1,5 milljón manna verði drepin. Svipaður fjöldi var varanlega skaddað líkamlega.<ref>MacFarquhar og Schoenhals (2006): 262.</ref> Sumir telja mun hærri tölu látinna.<ref>Chang og Halliday (2007): 600. Í bók Chang og Halliday er fullyrt að þrjár miljónir manna hafi látið lífið í ofbeldisverkum menningarbyltingarinnar að um 100 milljónir hafi fyrir barðinu á ofsóknum af einhverju tagi.</ref>
=== „Önnur endurhæfing“ Deng ― Dauði Maó (1973―1976) ===
Undir lok menningarbyltingarinnar lá við borgarastríði í Kína og herinn skarst í leikinn. Eftir að [[Lin Biao]] (sem tók við af Liu Shaoqi sem forseti og var opinber eftirmaður Maó) hafði látist í „flugslysi“ naut Deng Xiaoping stuðnings leiðtoga hersins. Hann hafði einn fárra stjórnað herfylkingum í borgarastyrjöldinni. Í ágúst 1972 dró Maó í land og baðst afsökunar á gerðum sínum. Þegar [[Zhou Enlai]] forsætisráðherra veiktist úr krabbameini valdi hann Deng sem eftirmann sinn. Zhou tókst að sannfæra Maó að kalla Deng aftur til stjórnmál í febrúar 1973.<ref name="Li 2008"/>
En menningarbyltingunni var í raun ekki lokið enn. Róttækur hópur sem seinna var kallaður „[[fjórmenningaklíkan]]“ undir forystu [[Jiang Qing]] eiginkonu Maó, vildi meiri völd innan kommúnistaflokksins (Maó sjálfur gaf hópnum þetta heiti).
Þar töldu þau Deng sína stærstu hindrun. Maó grunaði Deng um græsku og óttaðist að hann eyðilagði hið „jákvætt orðspor“ menningarbyltingarinnar. Hann taldi Deng í raun til andstæðinga sinna innan flokksins.<ref>Chang og Halliday (2007): 686.</ref>
Deng komst því aftur til áhrifa. Þann 20. mars 1973, þegar honum var skipað að koma aftur til Beijing sem varaforseti. Völd hans voru þó ekki söm og áður. Hann átti fyrst og fremst að sinna ytri samskiptum en Maó og „fjórmenningarklíkan“ streittust við að stjórna innanlands. Deng fór því varlega í sakirnar og gætti þess ― að minnsta kosti opinberlega ― að fara ekki gegn stefnu Maó.
Deng sinnti þó innanríkismálum einnig. Hann reyndi að stöðva menningarbyltinguna og bæta lífkjör fólksins. Hann reyndi að aflétta nær algeru banni á bókum, listum og skemmtunum sem hafði gilt í tíu ár í stjórnartíð Maó. Það tókst hann á við eiginkonu Maó og síðar Maó sjálfan.<ref>Chang og Halliday (2007): 677 og 683.</ref>
[[Mynd:Gerald and Betty Ford meet with Deng Xiaoping, 1975 A7598-20A.jpg|thumb|left|220px|Árið 1975 fundaði Deng Xiaoping með [[Gerald Ford]] forseta Bandaríkjanna og frú.]]
Með andláti Zhou Enlai forsætisráðherra í janúar 1976 var horfið það pólitíska bakland sem Zhou veitti Deng innan miðstjórnarinnar. Að lokinni jarðaför Zhou hóf „fjórmenningarklíkan“ með stuðningi Maó opinbera herferð gegn Deng.<ref name="Li 2008"/> Hann var gagnrýndur og aðgerða krafist gegn Deng og „hægri öflunum“. [[Hua Guofeng]] ― en ekki Deng ― varð því fyrir valinu sem eftirmaður Zhou Enlai. Miðstjórnin gaf síðan út fyrirmæli um að Deng yrði fluttur til að vinna að „ytri málefnum“ og í raun þannig tekinn út úr valdakerfi flokksins. Hann var í varðhaldi að fyrirskipan Maó í þrjá mánuði.<ref>Chang og Halliday (2007): 687.</ref> Deng dvaldi því heima næstu mánuði að bíða örlaga sinna. Efnahagsframfarir Deng hægðu á sér. Enn gaf Maó út tilskipun þar sem lögmæti Menningarbyltingarinnar var áréttað og bent á Deng sem sérstakt vandamál. Í framhaldinu gaf miðstjórnin út tilskipun til allra flokksstofnana þar sem þær voru beðnar að gagnrýna Deng. Í jarðskjálftanum mikla 1976 voru björgunarmenn hvattir af fjölmiðlum að „fordæma Deng af rústunum“.<ref>Chang og Halliday (2007): 694.</ref> Maó krafist þess að Deng viki úr öllum ábyrgðarstöðum.<ref name="Li 2008"/> Hann mátti þó halda flokkskírteininu.
Maó Zedong andaðist þann 9. september 1976. Við það átti staða Deng eftir að breytast smám saman til batnaðar.
== Leiðtogi Kína ==
=== Baráttan við Hua Guofeng (1976―1977) ===
Eftir dauða Maó dvaldi Deng Xiaoping í fyrstu í höfuðborginni Beijing en var utan stjórnmála. Hann átti þó eftir að takast annars vegar á við [[Hua Guofeng]] forsætisráðherra, sem var arftakinn sem Maó hafði tilnefnt og hins vegar við „[[Fjórmenningaklíkan|fjórmenningarklíkuna]]“ sem skipulagt hafði menningarbyltinguna með Maó.
Til að treysta vald sitt lét Hua forseti handtaka „fjórmenningarklíkuna“ og ásakaði hana fyrir óeirðir og eyðileggingu menningarbyltingarinnar. Hann hugðist gera „klíkuna“ að blóraböggli fyrir róttækni síðustu ára Maó. Þannig ætlaði Hua að kynna sjálfan sig sem sannan arftaka arfleifðar Maó formanns.
En Hua átti lítinn stuðning innan flokksins. Til að draga úr eyðileggingu menningarbyltingarinnar var hann var talsmaður miðstýrðar efnahagsuppbyggingar í anda Sovétríkjanna, nokkuð sem Den og fylgismenn voru andsnúnir. Margir frammámenn í flokknum höfðu orðið fyrir barðinu á menningarbyltingunni og studdu því fremur Deng Xiaoping. Stuðningurinn við Deng þrýsti á Hua Guofeng og samstarfsmenn hans að samþykkja pólitíska endurkomu Deng. Að lokum var Hua ljóst að hann neyddist til þess.
Á flokksþinginu 22. júlí 1977 var Deng aftur gerður að varaforsætisráðherra landsins og varaformaður framkvæmdanefndar miðstjórnarinnar og varaformaður herráðsins.
Á sama tíma jukust áhrif stuðningsmanna Deng. Áhrif [[Zhao Ziyang]] flokksleiðtoga í Sesúan jukust vegna mikils árangurs af efnahagslegum umbótum.
=== Hin pólitíska endurkoma (1977―1979) ===
Á næstu árum eftir andlát Maó birtist Deng smám saman sem pólitískur leiðtogi Kína.
Hann hafnaði menningarbyltingunni og kynnti „Vorið í Beijing“ árið 1977, þar sem leyfð var opin gagnrýni á þær öfgar og þjáningar sem höfðu átt sér stað á tímabilinu.<ref name="Li 2008"/> Byggja þurfti aftur upp menntakerfi Alþýðulýðveldisins sem var í algerri rúst eftir menningarbyltingua. Á sama tíma var Deng drifkraftur í að afnema opinbert kerfi Kommúnistaflokksins sem kannaði bakgrunn manna og kom í veg fyrir að Kínverjar sem taldir voru með rætur í landeigendastétt fengju vinnu eða frama. Afnámið þýddi í raun að kínverskum kapítalistum var leyfð innganga í kommúnistaflokknum.
Hægt og rólega yfirvann Deng pólitíska andstæðinga sína. Með því að hvetja til opinberrar gagnrýni á Menningarbyltinguna, veikti hann stöðu þeirra sem höfðu átt frama sinn undir henni. Að sama skapi styrktist staða þeirra sem höfðu sætt „pólitískum hreinsunum“ þessa tíma. Deng var vinsæll meðal almennings.
Þótt Hua Guofeng hafi formlega farið með æðstu stöður í Alþýðulýðveldinu var staða hans sífellt erfiðari. Í desember 1978 á flokksráðsfundi miðstjórnarinnar var Deng kominn með flesta þræði í sínar hendur. Stuðningsmönnum Deng fjölgaði. Völd Hua Guofeng, sem enn var flokksformaður, forsætisráðherra ríkisráðsins og formaður herráðsins fóru minnkandi. Formleg titlar og raunveruleg völd fóru ekki saman.
Og þegar Deng náði nægum yfirráðum yfir flokknum var Hua skipt út fyrir hinn frjálslynda [[Zhao Ziyang]] sem forsætisráðherra árið 1980 og með Hu Yaobang sem flokksformanni árið 1981. Loks þegar Zhao Ziyang hraktist frá vegna [[Mótmælin á Torgi hins himneska friðar|stúdentaóeirðanna á Torgi hins himneska friðar]] 1989, kom Deng þriðja liðsmanni sínum [[Jiang Zemin]], til valda. Deng hélt áfram að vera valdamestur meðal flokksmanna, þó að eftir 1987 hafi hann einungis verið formaður ríkisins og fulltrúi í herráði Kommúnistaflokksins.
Deng leyfði þó Hua að vera áfram í miðstjórn flokksins og hætta síðan hljóðlega störfum. Þannig markaði Deng fordæmi um valdaskipti án ofbeldis.
Upphaflega var forsetaembættið hugsað sem leiðtogastaða fyrir ríkið en raunveruleg völd væru á hendi forsætisráðherra og flokksformanns. Þessi embætti áttu ekki að vera á einni hendi til að koma í veg fyrir persónudýrkun (líkt og raunin varð með Maó). Flokknum var því ætlað að móta stefnuna og ríkisvaldinu að framkvæma hana.
Frami Deng til leiðtoga Alþýðulýðveldisins Kína kallaði á að svara þyrfti sögulegum og hugmyndafræðilegum spurningum frá Maó Zedong tímanum. Deng vildi ná raunverulegum breytingum og því var óhugsandi að halda áfram harðlínustefnu Maó um „stéttabaráttuna“ og fjölda opinberra funda. Á miðstjórnarfundi kommúnistaflokksins árið 1982 var gefið út skjal sem ber heitið „Um ýmis söguleg atriði frá stofnun Alþýðulýðveldisins Kína“<ref name="Li 2008"/> Þar hélt Maó stöðu sinni sem „mikill marxisti, byltingarmaður öreiganna, hernaðarsnillingur, og hershöfðingi“ almenna". Óvefengjanlegt væri að hann væri stofnandi og frumkvöðull landsins og „Frelsishersins“. „Afrek hans verður að telja á undan mistökum hans,“ segir skjalið. Deng sjálfur sagði Maó „að sjö hlutum góður en þremur illur“. Skjalið beindi einnig ábyrgð á Menningarbyltingunni frá Maó, þó að fullyrt sé að hann hafi hafið byltinguna fyrir mistök. Byltingin hafi í raun verið á ábyrgð „fjórmenningarklíkunnar“ og Lin Biao.
== Opnun Kína ==
Undir leiðsögn Deng voru samskipti við Vesturlönd bætt verulega. Hann ferðaðist til útlanda og átti vinsamlega fundi með vestrænum leiðtogum. Í janúar 1979 varð hann fyrstur kínverskra leiðtoga til að heimsækja Bandaríkin með því að funda [[Jimmy Carter]] forseta í Hvíta húsinu. Skömmu fyrir fundinn höfðu Bandaríkin slitið diplómatískum samskiptum við Lýðveldið Kína (í Taiwan) og komið þeim á við Alþýðulýðveldið Kína. Samskipti Kína og Japan tóku verulegum framförum. Deng notaði Japan sem dæmi um ört vaxandi efnahagsveldi sem setti Kína gott fordæmi fyrir komandi ár.
Og alþjóðaviðskiptin létu ekki á sér standa. Síðla árs 1978 tilkynnti bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing um sölu á nokkrum farþegaþotum til Alþýðulýðveldisins og gosdrykkjarframleiðandinn [[Coca-Cola]] tilkynnti um fyrirhugaða verksmiðju fyrirtækisins í Sjanghæ-borg.
[[Mynd:Deng Thatcher 2.JPG|thumb|left|240px|Frægur fundur þeirra Deng Xiaoping og [[Margaret Thatcher|Margrétar Thatcher]] forsætisráðherra Bretlands um framtíð Hong Kong 24 September 1984, hefur verið endurgerður í vaxi í gestamóttöku Diwang Dasha, í Shenzhen borg í Guangdong héraði.]]
Annað afrek var samningur sem undirritaður af Bretlandi og Kína 1984 þar sem [[Hong Kong]] yrði afhent Alþýðulýðveldinu árið 1997. Gegn lokum 99 ára sögu Breta í Hong Kong samþykkti Deng að raska ekki markaðskerfi svæðisins næstu 50 árin. Samsvarandi samningur var undirritaður við Portúgal vegna [[Makaó]]. Deng kynnti þar hugtakið „eitt land, tvö kerfi“,<ref name="Li 2008"/> sem Alþýðulýðveldið hefur bent á sem mögulega leið fyrir sameiningu Taiwan við meginlandið á komandi árum.
Deng gerði þó lítið til að bæta samskiptin við Sovétríkin. Hann hélt áfram að fylgja línu Maó um samstarfsleysi við Sovétríkin. Þau voru sem heimsveldi á sama stalli og Bandaríkin, en gátu jafnvel skapað meiri hættu vegna nálægðarinnar við Kína.
Á flokksþingi Kommúnistaflokksins í október 1987 var Deng Xiaoping endurkjörinn formaður Hernefndar framkvæmdastjórnarinnar, en hann sagði af sér sem formaður ráðgjafarráðsins og við tók [[Chen Yun]]. Hann hélt áfram að þróað umbætur sem meginstef. Hann setti fram þriggja þrepa stefnu fyrir efnahagslega framþróun Kína innan 70 ára: Fyrsta skrefið var að tvöfalda þjóðarframleiðslu 1980 og tryggja að fólk hafi í sig og á — því var náð í lok níunda áratugarins, í öðru lagi skyldi ferfalda þjóðarframleiðsluna 1980, fyrir lok 20. aldar — því var náð árið 1995 á undan áætlun. Í þriðja lagi þyrfti að auka þjóðarframleiðslu á mann sem nemur miðlungs -þróuðum ríkjum fyrir árið 2050 — þá verði Kínverjar nokkuð vel stæðir og nútímavæðing hefur í grundvallaratriðum orðið að veruleika. Þannig getur Kína orðið fyrirmynd annarra vanþróaðri ríkja sem telja til ¾ mannkyns.<ref name="Li 2008"/>
[[Mynd:Carter DengXiaoping.jpg|thumb|200px|Deng Xiaoping, ásamt forseta Bandaríkjanna [[Jimmy Carter]], í Washington 31. janúar 1979, í tilefni þess að diplómatísku sambandi var komið á milli ríkjanna.]]
== Efnahagsumbætur ==
Bætt samskipti við umheiminn var önnur af tveimur mikilvægum áherslubreytingum sem komu fram í umbótaráætlun Deng sem bar heitið „Umbætur og opnun“. Innlend félagsleg, pólitísk og ekki síst, efnahagsleg kerfi breyttust verulega á leiðtogatíma Deng. Markmið nútímavæðingar Deng náðu til landbúnaðar, iðnaðar, vísinda og þróunar, og hersins.
Til að ná þeim markmiðum að verða nútíma iðnríki „sósíalískur markaðsbúskapur“.<ref>„Flokksþing kínverskra kommúnista: Vilja sósíalískt markaðskerfi“ ''Morgunblaðið'' 233 tbl., 13. október 1992, bls. 1.</ref> Deng hélt því fram að Kína væri að stíga fyrstu skref sósíalisma og að skylda flokksins væri að fullkomna svokallaðan „sósíalisma með kínverskum eiginleikum“ og að „leita sannleika meðal staðreynda“. Þessi túlkun á maóisma dró úr hlutverki hugmyndafræði við ákvarðanatöku og stefnumörkun efnahagsmála. Þannig var að mati sumra dregið úr mikilvægi sameignargilda en ekki endilega að hugmyndafræði [[Marx-lenínismi|marx-lenínisma]]. Deng sagði: „sósíalismi þýðir ekki að deila með sér fátækt“. Þetta réttlætti frelsi markaðsaflanna, sagði Deng:
{{tilvitnun2|Meginmunur á sósíalisma og kapítalisma liggur ekki í skipulagi og markaðsöflum. Skipulagt hagkerfi er ekki skilgreining á sósíalisma, því skipulag á sér stað einnig í kapítalisma og markaðshagkerfi er einnig undir sósíalisma. Skipulags-og markaðsöfl eru leiðir til að stjórna atvinnustarfsemi.<ref name="Gitting 2005">Tilvitnun í Deng Xiaoping fengin úr bók Gitting (2005).</ref>}}
Ólíkt Hua Guofeng, taldi Deng að engri stefnu bæri að hafna þó hún samræmdist ekki kennismíð Maó. Ólíkt íhaldssamari leiðtogum á borð við Chen Yun, mótmælti Deng ekki stefnu á þeim forsendum einum að hún líktist stefnu kapítalískra þjóða.
[[Mynd:Visit of Chinese Vice Premier Deng Xiaoping to Johnson Space Center - GPN-2002-000077.jpg|thumb|left|220px|Deng Xiaoping (í miðju) og kona hans Zhuo Lin (til vinstri) að heimsækja Johnson Geimferðastöðvarinnar í Houston, Bandaríkjunum 2. febrúar 1979. Stjórnandi stöðvarinnar Christopher C. Kraft, (til hægri) var þeim til leiðsagnar í heimsókninni.]]
Þessi sveigjanleiki gagnvart undirstöðum sósíalismans er studdur tilvitnunum í Deng á borð við:
{{tilvitnun2|Við megum ekki óttast að taka upp háþróaðri stjórnunaraðferðir sem beitt er í kapítalískum ríkjum (...) Meginkjarni sósíalisma er frelsun og framþróun framleiðsluaflanna (...) Sósíalismi og markaðshagkerfi eru ekki óásættanleg (... ) Við ættum að hafa áhyggjur af frávikum til hægri, en mest af öllu verðum við að hafa áhyggjur af frávikum á vinstri-væng stjórnmálanna.<ref>Tilvitnun fengin úr bók Caeiro (2004).</ref>}}
En Deng var ekki einn að verki. Þrátt fyrir að Deng hafi lagt „fræðilegan bakgrunn“ og pólitískan stuðning fyrir efnahagslegum umbótum, er almennt álitið að meðal sagnfræðinga, að efnahagsumbætur sem Deng kynnti, væru runnar undan hans rifjum. Zhou Enlai forsætisráðherra var til dæmis, brautryðjandi til nútímavæðingar löngu fyrir Deng. Auk þess voru margar umbætur kynntar af leiðtogum einstakra sveitarfélaga. Gengu þær vel eftir voru þær framkvæmdar á æ stærri svæðum og loks í landinu öllu.<ref>Yang (1996).</ref> Einnig var sótt í reynslu Austur-Asíu tígranna (Hong Kong, Singapore, Suður-Kóreu og Taiwan).
Meginþróunin í átt til markaðshagkerfis fólst í að leyfa sveitarfélögum og héraðsstjórnum að fjárfesta í þeim iðnaði sem þeir töldu skila mestum arði. Þessi stefna ýtti undir fjárfestingar í léttum iðnaði. Þannig ýttu umbætur Deng á að Kína færðist til létts framleiðsluiðnaðar og útflutningshvetjandi. Með stuttum aðdraganda, lágmarks fjármagni og mjög hárri gjaldeyrissköpun útflutningstekna, mynduðust tekjur til að endurfjárfesta í þróaðri tækniframleiðslu og síðan í frekari fjármagnsútgjöldum og fjárfestingum.
Þessar fjárfestingar voru ekki að boði ríkisstjórnarinnar. Fjármagn fjárfest í stóriðju kom að mestu úr bankakerfinu sem byggði að mestu á innlánum. Eitt af fyrstu atriðum umbóta Deng var að koma í veg fyrir endurúthlutun á hagnaði nema í gegnum skatta eða í gegnum bankakerfið; endurúthlutun til ríkisiðnaðar var þess vegna nokkuð óbein, sem gerði hann óháðari ríkisvaldinu. Í stuttu máli kveiktu umbætur Dengs þannig iðnbyltingu í Kína.<ref>FlorCruz (2008).</ref>
Þessar umbætur voru viðsnúningur frá þeirri stefnu Maó að Kína yrði að vera sjálfu sér um nægt í öllu. Nútímavæðingu var flýtt með því að auka erlend viðskipti, einkum með sölu véla til Japan og Vesturlanda. Útflutningsdrifinn hagvöxtur hraðaði efnahagslegri þróun með yfirtöku á erlendum sjóðum, markaði, tækniþróun og stjórnunarreynslu. Afleiðingin var nútímavæðing Kína. Deng ýtti undir þessa þróun með því að setja upp fjögur „sérstök fríverslunarsvæði“ og opnaði fyrir erlend samskipti 14 strandborga.<ref>Li (2008). Það voru Shenzhen, Zhuhai og Shantou í Guangdong héraði, og Xiamen í Fujian héraði. Allt Hainan hérað var síðan lýst „sérstakt fríverslunarsvæði“.</ref> sem dró að erlend fyrirtæki þar sem hvatt var til erlendra fjárfestinga og markaðsfrelsis.
Umbætur Deng fólu einnig í sér framleiðniaukningu. Hvatar til notkunar nýrra efna og bónuskerfi til starfsmanna voru kynnt til sögunnar. Bændur á landsbyggðinni voru hvattir til að selja framleiðslu sína á markaði sem jók landbúnaðarframleiðslu og einnig iðnþróun. Þessi virðisauki bænda á opnum markaði ýtti undir meiri neyslugetu og þannig á iðnþróun. Að sama skapi jókst pólitískur stuðningur við enn frekari efnahagsumbætur.
Eftir flokksþing Kommúnistaflokksins 22. desember 1978, hófust undir forystu Deng Xiaoping efnahagsumbætur byggðar á stefnu sem er í raun enn ríkjandi í dag. Það markmið að skapa nægan tekjuafgang til að til að fjármagna nútímavæðingu hagkerfis meginlands Kína, gekk eftir. Þrátt fyrir opinberar kennisetningar um kommúnisma er hagkerfi Alþýðulýðveldisins Kína í raun nú hagkerfi einkarekstrar. Um 70% af þjóðarframleiðslu alþýðulýðveldisins kemur í dag frá einkafyrirtækjum.<ref>{{cite web|url= http://www.businessweek.com/magazine/content/05_34/b3948478.htm |title=China Is a Private-Sector Economy|publisher= Bloomberg BusinessWeek: Online Extra |mánuðurskoðað=18. maí |árskoðað = 2010}} Viðtal við hagfræðinginn Fan Gang en hann er einn þekktasti hagfræðingur Kína og ráðgjafi stjórnarinnar í Beijing og Alþjóðabankans.</ref> Afgangurinn byggir að mestu á 200 afar stórum ríkisfyrirtækjum í fjarskiptum, veitum og orku.
Hagkerfi alþýðulýðveldisins er eitt þeirra hagkerfa sem hafa vaxið hvað hraðast í heiminum á undanförnum 25 árum. Þessi ótrúlegi hagvöxtur hefur leitt til gríðarlegra breytinga á lífskjörum almennings. Samkvæmt mati Alþjóðabankans hafa meira en 600 milljónir Kínverja risið frá fátækt til bjargálna frá 1981 til 2004.<ref>[http://go.worldbank.org/ZJJXPMK6Z0 „Fighting Poverty: Findings and Lessons from China’s Success“]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}, World Bank, 2010. (Tekið af vef Alþjóðabankans þann 16. maí 2010.)</ref> Á 20 árum frá árinu 1981, féll hlutfall þeirra kínverja sem lifðu fyrir neðan fátækramörk úr 53% í 8%.<ref>Ravallion og Shaohua, 2005.</ref>
[[Alþjóðabankinn]] hefur áætlað að fyrir efnahagsumbætur 1978 hafi meira en 60% Kínverja hafi haft viðurværi sitt af minna en einum bandaríkjadal ($ USD) á dag (KMJ) en það eru fátæktarviðmið bankans. Það fátæktarhlutfall var komið niður í 10% árið 2004.
En á tímum gríðarlegra efnahagslegra framfara blöstu við margvísleg félagsleg vandamál. Samkvæmt opinberu manntali 1982 fór fjöldi Kínverja yfir einn milljarð. Deng Xiaoping studdi áætlanir sem byggðu á frumkvæði Hua Guofeng um takmörkun fæðinga og kynntar voru 1978. Hin frægu lög sem takmörkuðu pörum að eiga einungis eitt barn, ella sæta sektum. Skiljanlega jókst gagnrýni á stjórnvöld vegna þessa.
Á hinn bóginn kallaði vaxandi efnahagslegt frelsi á meira frelsi til skoðanaskipta og gagnrýni á kerfið, yfiráð flokksins og spillingu embættismanna jókst. Meira efnahagslegt frelsi þýddi aukinn ójöfnuð. Lok níunda áratugarins sem mörkuðust af ósætti með alræði kommúnistaflokksins og vaxandi misrétti, urðu Deng Xiaoping þung í skauti.
== Mótmælin á Torgi hins himneska friðar ==
{{aðalgrein|Mótmælin á Torgi hins himneska friðar}}
Árið 1986 ákvað Deng að óhagkvæm ríkisfyrirtæki gætu farið í gjaldþrot. Milljónir manna misstu vinnuna. Í landi sem hafði byggt á hugmyndum um að sjá um fólk frá vöggu til grafar. Fáheyrt var að menn gætu yfir höfuð orðið atvinnulausir. Á sama tíma og fólk horfði á allan uppgang „fríverslunarsvæðanna“ sem Deng hafði byggt upp. Mörgum fannst þeir vera af missa af tækifærum. Ójöfnuður jókst mjög. Árið 1988 ákvað Deng til að flýta enn frekar fyrir markaðsvæðingunni með því að afnema að mestu opinbert verðeftirlit. Verðbólga tók flug og enn jókst ójöfnuður. Glæpum fjölgaði mjög, Spilling varð mun meir áberandi ekki síst vegna þess erlenda fjármagns sem flæddi inn í landið. Ríkisvaldið skóp ekki það haldreipi sem því var ætlað. Óvissa jókst meðal almennings um framtíðina og að sama skapi ósætti út í stjórnvöld. Það var að sjóða upp úr.
Andlát hins frjálslynda [[Hu Yaobang]] þann 15. apríl 1989 ýtti undir [[Mótmælin á Torgi hins himneska friðar|mótmælaöldu í alþýðulýðveldinu]]. Mikill mannfjöldi kom saman á Torgi hins himneska friðar í Beijing til minningar um Hu, frjálslyndan siðbótarmann sem hafði verið hrakinn frá völdum tveimur árum áður af harðlínumönnum. Hópurinn samanstóð upphaflega aðallega af háskólanemum og krafðist umbóta í kerfinu, baráttu gegn misrétti og spillingu. Krafan um meira frelsi jókst þegar leið á mótmælin. Draga yrði úr völdum hins íhaldssama forsætisráðherra [[Li Peng]]. Mótmælin gegn kommúnisma fjögurra áratuga efldust og víða í Kína voru mótmæli. Þann 20. maí lýstu yfirvöld yfir herlögum kröfðust þess að mótmælendur yfirgæfu torgið. Hér klofnaði miðstjórn kommúnistaflokksins í tvær fylkingar. Annars vegar voru menn á borð við [[Zhao Ziyang]], sem vildu meira frjálsræði og efnahagumbætur og viðræður við mótmælendur. Hins vegar voru var hópur með Li Peng forsætisráðherra sem töluðu fyrir beitingu hervalds gegn mótmælum.
Hafa verður í huga að á þessum tíma voru Sovétríkin í upplausn og kommúnisminn þar í landi kominn að endastöð. Það hafði eðlilega áhrif á pólitískar umræður valdhafa í Alþýðulýðveldinu í Kína. Íhaldssamari öfl tóku að vara við of miklu frelsi „borgaralegra afla“. Tryggja yðri stöðugleika kerfisins. Meðal annars birtist hörð ádeila á Deng frá liðsmanni Li Peng, í flokksblaðinu „Dagblaði fólksins“, þar sem Deng var talinn bera meginábyrgð á framgangi hægri aflanna síðasta áratuginn.<ref>Yiu-chung Wong: „From Deng Xiaoping to Jiang Zemin...“, bls. 198-199.</ref>
Deng Xiaoping hafði hikað í um mánuð um notkun hervalds. Hann óttaðist drauga úr fortíðinni. Drauga glundroða og óstöðugleika. Á fundi leiðtoga flokksins sem haldinn var á heimili Deng sagði hann:
{{tilvitnun2|Auðvitað viljum við lýðræði, en við getum ekki komið því á í flýti. Ef einn milljarður manna stekkur til fjölflokkakerfis fáum við glundroða svipað borgarastríðinu sem við sáum í menningarbyltingunni. Það þarf ekki byssur í borgarastríði. Hnefar og kylfur duga vel.<ref>Coldstream: China's Capitalist Revolution. 2008</ref>}}
Þann 17. maí úrskurðaði hann Li Peng í hag og heimilað valdbeitingu hersins. Deng hikaði engu að síður og hvatti Li Peng til lokatilraunar á samningum við stúdenta. Þeim viðræðum var sjónvarpað um allt alþýðulýðveldið. Viðræðurnar skiluðu engu. Daginn eftir var herinn sendur inn 4. júní.
[[Mynd:Shenzhen.Statue.Deng Xiaoping.jpg|thumb|right|220px|Stytta af Deng Xiaoping í Shenzhen borg. Zbigniew Brzezinski Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna sagði um Deng:„Þegar þú talaðir við Deng vissir þú að hann átti ekki í erfiðleikum með að taka erfiðar ákvarðanir. Hann kom mér fyrir sjónir sem maður sem hefði sögulegu hlutverki að gegna“.<ref>Coldstream: China's Capitalist Revolution. BBC viðtal 2008</ref>]]
Ekki er vitað um nákvæmt mannfall mótmælenda. Opinberar tölur segja að 200 manns hafi verið drepnir en Rauði Krossinn telur að 2.000 manns hafi fallið. Pólitísk afleiðing var að Zhao Ziyang, sem hingað til hafði verið talinn næsti arftaki Deng og var að komast að völdum, dvaldi í stofufangelsi í 15 ár allt til dauðadags árið 2005. Hann hafði talað fyrir aðgreiningu á kommúnistaflokknum og ríkinu, vildi draga úr skrifræði, spillingu og einkavæða ríkisfyrirtæki. Íhaldssamari öfl undir forystu Li Peng styrktu sig mjög. Í staðinn studdi Deng [[Jiang Zemin]] þáverandi borgarstjóra í Sjanghæ til valda í miðstjórn flokksins. Jiang hafði tekist að viðhalda allsherjarreglu í Sjanghæ-borg. Enn hélt þó Deng formennsku í hernefnd flokksins. Maóistarnir voru búnir að ná aftur völdum í alþýðulýðveldinu. Jiang Zemin fylgdi þeim. Nú átti að aftur að herða tök flokksins á öllu efnahagslífi.
Mótmælin og óeirðirnar í höfuðborginni voru mjög alvarlegt áfall fyrir Deng. Nú 87 ára varð Deng að koma hlutunum aftur í rétt horf. Hann fór til Sjanghæ til sinna gömlu liðsmanna og sótti einnig stuðning til hersins. Þar voru gamlir félagar og stuðningsmenn margir. Skilaboðin frá hernum voru mjög skýr: Þeir lýstu yfir stuðningi við Deng. Allir sem færu gegn honum færu gegn hernum. Þessi skilaboð til harðlínumanna flokksins áréttaði Deng þegar hann heimsótti herstöð í desember 1991, án allra flokksheimilda og var vel tekið.
Með stuðning hersins tryggan, heimsótti Deng 1992 Shenzhen borg, miðstöð efnahagsumbóta sinna. Í heimsókn sinni til Suður-Kína lýsti hann yfir að :„Án efnahagsumbóta og stefnunnar um opnun dyr Kína, efnahagsframfarir og bætt lífskjör væru allar leiðir lokaðar fyrir land okkar,“. Og á flokksráðstefnunni árið 1994 lét Jiang Zemin flokksformaður af stuðningi við maóistana og lýsti yfir stuðningi við efnahagsumbæturnar, nútímavæðingu landsins og markaðshagkerfi er byggði á opnun landamæranna. Deng hafði unnið.
== Arfur og sögulegt mat ==
Deng Xiaoping lést í Peking á 92 ára gamall þann 19. febrúar 1997. Hann hafði síðustu æviárin dregið sig út úr skarkala opinbers líf þar sem hann þjáðist af Parkinsonsveiki og gat vart haft samskipti við ættingja sína. Hann lét eftir sig eiginkonu sína, Zhuo Lin (lést 2009) og fimm börn: þrjár dætur (Deng Lin, Deng Nan og Deng Rong) og tvo syni (Deng Pufang og Deng Zhifang).
Þrátt fyrir háan aldur var Deng allt til dauðadags álitinn [[Æðsti leiðtogi Kína|æðsti leiðtogi Alþýðulýðveldisins Kína]]. Jafnvel eftir dauða hans hefur Kommúnistaflokkur Kína fylgt stefnu hans í stórum dráttum.<ref>Útvarpsviðtal BBC við Powell lávarð 208.</ref> Eftirmaður hans, [[Jiang Zemin]], afhenti síðar völd til [[Hu Jintao]] forseta, en Hu er einnig talinn til liðsmanna gamla Deng.
Undir forystu Deng Xiaoping, tók Alþýðulýðveldið Kína með meira en milljarð íbúa, efnahagsframförum sem vart eiga sér sögulega hliðstæðu. Frá 1997 hefur verið árlegur hagvöxtur verið að meðaltali 10%. Það er þrátt fyrir mörg félagsleg vandamál sem eiga meðal annars rætur í efnahagsumbótum Deng.
Á móti þessum árangri í efnahags- og félagslegri þróun, hefur Deng Xiaoping sætt gagnrýni fyrir alræðismynd kommúnismans sem hann stóð fyrir og hlutverk hans í valdbeitingu gegn mótmælendum á Torgi hins himneska friðar árið 1989. Fáir deila þó um að stjórnmálastíll hans hafi verið mannúðlegri en forvera hans Maó Zedong. Ólíkt Maó lagði Deng ekki mikið upp úr því að upphefja persónu sína opinberlega og vart verður um það deilt að frjálsræði á valdatíma Deng var mun meira.
Eftirmæli leiðtogans Deng Xiaoping munu þó fyrst og síðast vera tengd þeim efnahagsumbótum sem hann barðist fyrir og árangri þeirra. Hundruð milljóna Kínverja frá fátækt til bjargálna á tveimur áratugum er árangur sem vart verður deilt um. Það gerir hann að einum merkilegasta stjórnmálamanni síðari hluta 20. aldar.
== Tilvísanir ==
{{reflist|2}}
== Heimildir ==
{{col-begin}}
{{col-2}}
<div class="references-small">
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Cultural Revolution|mánuðurskoðað=14. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Deng Xiaoping |mánuðurskoðað=12. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = es|titill = Deng Xiaoping |mánuðurskoðað=13. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Deng Xiaoping Theory |mánuðurskoðað=12. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Economic reform in the People's Republic of China |mánuðurskoðað=18. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = One-child policy |mánuðurskoðað=14. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Poverty in China |mánuðurskoðað=16. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Zhao Ziyang|mánuðurskoðað=14. maí |árskoðað = 2010}}
* [http://www.bbc.co.uk/worldservice/meta/dps/2008/12/nb/081219_powell1_nh_sl_au_nb.asx „What sort of man was Deng Xiaoping?“]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} Viðtal BBC (á ensku 5 mín. og 3 sek.) við Powell lávarð sem var utanríkisráðgjafi Margrétar Thatcher fyrrverandi forætisráðherra Breta. Powell var einn fárra útlendinga sem hittu Deng Xiaoping árin fyrir andlátið 1997. Hér svara hann spurningunni hvaða mann Deng Xiaoping hafi haft að geyma.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2864708 „Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist.“], ''Þjóðviljinn'' 5. tbl., 7. janúar 1979, bls. 3.
* Bloomberg BusinessWeek: Online Extra: Greinin [http://www.businessweek.com/magazine/content/05_34/b3948478.htm: „China Is a Private-Sector Economy“] (Viðtal við Fan Gang einn þekktasta hagfræðing Kína og ráðgjafi stjórnarinnar í Beijing og Alþjóðabankans).
* Bo, Zhiyue. „China's Elite Politics: Political Transition and Power Balancing“ ''World Scientific'' (Hackensack, New Jersey, 2007). ISBN 981-270-041-2.
* Caeiro, António. ''Pela China Dentro''. Dom Quixote (þýð.) (Lissabon, 2004). ISBN 972-20-2696-8.
* Chang, Jung og Jon Halliday. ''Maó: sagan sem aldrei var sögð'' Ólafur Teitur Guðnason (þýð.) (Reykjavík: Mál og menning, 2007).
* Coldstream, Robert (framleiðandi): Heimildarmyndin ''China's Capitalist Revolution'' sýnd á BBC Two í Bretlandi 20. júní 2009, í tilefni þess að 20 ára voru liðin átökunum á Torgi hins himneska friðar.
* Davin, Delia. [http://www.timeshighereducation.co.uk/story.asp?storyCode=167965§ioncode=22 „History: Exiled son who saved the state“], ritdómur um bókina „The Generalissimo's Son“ eftir Jay Taylor.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3746377 „Er heilsa Chou En-lai að bila? - Söguleg mannaskipti framundan í Kína“] Teng Hsiao-Ping, sem féll í ónáð í menningarbyltingunniendurreistur sem vara-forsætisráðherra. ― Tíminn, 91. tbl. bls. 9, 8. júní 1974.
* Europa Publications (ritstjórn): „The People's Republic of China: Introductory Survey“ úr bókinni ''The Europa World Year Book 2003'', fyrra bindi (London, Routledge).
* Evans, Richard. ''Deng Xiaoping and the Making of Modern China'' (New York, 1994). ISBN 0-14-026747-6.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1772867 „Flokksþing kínverskra kommúnista: Vilja sósíalískt markaðskerfi“] Morgunblaðið 233 tbl. bls. 1, 13. október 1992.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1773272 „Flokksþing kínverskra kommúnista: Mikil mannaskipti í forystunni styrkir umbótastefnu Dengs“] ― Morgunblaðið, 239. tbl. bls. 26-27, 20. október 1992.
{{col-2}}<div class="references-small">
* FlorCruz, Jaime. [http://www.cnn.com/2008/WORLD/asiapcf/12/18/china.reform.florcruz/index.html „Looking back over China's last 30 years“], CNN, 19. desember 2008.
* Gitting, John. ''The Changing Face of China'' (Oxford: Oxford University Press, 2005). ISBN 0-19-280612-2.
* Harvey, D. „Brief history of neolibealismo“, (2005), Ediciones Akal, 2007, ISBN 978-84-460-2517-7.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1456620 „Hver verður arftaki Maós formanns?"]. „Ef stjórnmálaástandið i Peking er sem sýnist verður Teng Hsiao-ping arftaki Chou-En lai í forsætisráðherraembættinu..." ― Morgunblaðið, 197. tbl., bls. 18, 11. október 1974.
* Kau, Michael Y. M., Susan H. Marsh. (ritstjórar) ''China in the Era of Deng Xiaoping: A Decade of Reform'' (M.E. Sharpe, 1993).
* Li, Cheng. ''China's leaders: The new generation'' (Rowman & Litterfield Publishers, 2001).
* Li, Minqi. „Socialism, capitalism, and class struggle: The Political economy of Modern China“, ''Economic & Political Weekly'' (2008).
* MacFarquhar, Roderick og Michael Schoenhals. ''Maó's Last Revolution'' (Cambridge MA: Harvard University Press, 2006).
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3743957 „Maó veldur fréttamönnum heilabrotum: Vandi hans er að halda bylfingunni áfram“]- Um val á eftirmanni Maó: Teng Hsiao-Ping. ― Tíminn 15. tbl. bls. 7, 19. janúar 1974.
* Marti, Michael E. ''China and the Legacy of Deng Xiaoping: From Communist Revolution to Capitalist Revoluton'' (Brassey's, 2002).
* New China News Agency, Communist Party Literature & Document Office of China and A.S.M.: [http://www.cbw.com/asm/xpdeng/life.html „The life of Deng Xiaoping“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100208002701/http://www.cbw.com/asm/xpdeng/life.html |date=2010-02-08 }} (Tekið af vefnum þann 13. Maí 2010.)
* Pipes, Richard. ''Kommúnisminn. Sögulegt ágrip''. Jakob F. Ásgeirsson og Margrét Gunnarsdóttir (þýð.) (Reykjavík: Bókafélagið Ugla ehf, 2005).
* Ragnar Baldursson. ''Kína. Frá keisaraveldi til kommúnisma'' (Reykjavík: Mál og menning, 1985).
* Ravallion, Martin, and Shaohua Chen: „China’s (Uneven) Progress Against Poverty“. Journal of Development Economics, 2005.
* Spence, Jonathan D. ''The Search for Modern China'' (New York, 1999). ISBN 0-393-97351-4.
* Stewart, Whitney. ''Deng Xiaoping: Leader in a Changing China'' (Lerner Publications Company, 2001).
* Vogel, Ezra F. [http://www.nytimes.com/2009/10/04/opinion/04vogel.html „But Deng Is the Leader to Celebrate“], ''New York Times'', 3. október 2009.
* Yahuda, Michael. [http://www.jstor.org/pss/654102 „Deng Xiaoping: The Statesman“], ''The China Quarterly'' 135 (1993), 551-72.
* Yang, Benjamin. ''Deng. A political biography.'' (Nueva York, 1998). ISBN 1-56324-722-4.
* Yang, Dali. ''Calamity and Reform in China'' (Stanford University Press, 1996).
* Yang, Dennis Tao. (2008) [http://www.palgrave-journals.com/ces/journal/v50/n1/full/ces20084a.html „China's Agricultural Crisis and Famine of 1959–1961: A Survey and Comparison to Soviet Famines.“], Palgrave MacMillan, ''Comparatrive economic Studies'' (2008), 1–29.
* Zhi-Sui, Li. ''The Private Life of Chairman Maó'' (New York: Random House, 1994).
* Yiu-chung Wong: „From Deng Xiaoping to Jiang Zemin: Two decades of political reform in the People´´s Republic og China“, University Press of America Inc., Maryland, USA, 2005.
</div>
{{col-end}}
== Tenglar ==
* [http://english.people.com.cn/data/people/dengxiaoping.shtml People's Daily: Deng Xiaoping] Æviferill Deng Xiaoping í „Dagblaði Fólksins“ opinberu málgagni Kommúnistaflokks Kína (á ensku).
* [http://english.cpc.people.com.cn/index.html Opinber vefur Kommúnistaflokks Alþýðulýðveldisins Kína (á ensku)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100211135841/http://english.cpc.people.com.cn/index.html |date=2010-02-11 }}
* [http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515295500635.swf Úr ræðum Deng Xiaoping (1938-1965) af opinberum vef Kommúnistaflokks Alþýðulýðveldisins Kína (á ensku)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101215201805/http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515295500635.swf |date=2010-12-15 }}
* [http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515261400629.swf Úr ræðum Deng Xiaoping (1975-1982) af opinberum vef Kommúnistaflokks Alþýðulýðveldisins Kína (á ensku)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101215201356/http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515261400629.swf |date=2010-12-15 }}
* [http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515274900631.swf Úr ræðum Deng Xiaoping (1982-1992) af opinberum vef Kommúnistaflokks Alþýðulýðveldisins Kína (á ensku)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101215202032/http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515274900631.swf |date=2010-12-15 }}
{{Æðstu leiðtogar Alþýðulýðveldisins Kína}}
{{fd|1904|1997}}
[[Flokkur:Kínverskir byltingarmenn]]
[[Flokkur:Leiðtogar kommúnistaflokksins í Kína]]
[[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]]
6208ojk80qtlfg6aqbx1t8npzbpycb5
Kjúlli litli
0
95216
1923126
1826677
2025-07-11T08:03:40Z
37.119.175.17
1923126
wikitext
text/x-wiki
{{skáletrað}}
{{Kvikmynd
|nafn = Kjúlli litli
|upprunalegt heiti = Chicken Little
|leikstjóri = Mark Dindal
|handritshöfundur = Steve Benchich<br />Ron J. Friedman<br />Ron Anderson
|framleiðandi = Randy Fullmer
|leikarar = [[Zach Braff]]<br />[[Joan Cusack]]<br />[[Dan Molina]]<br />[[Steve Zahn]]<br />[[Garry Marshall]]<br />[[Amy Sedaris]]<br />[[Mark Walton]]<br />[[Don Knotts]]
|tónlist = John Debney
|klipping = Dan Molina
|útgáfudagur = [[30. október]] [[2005]]
|sýningartími = 81 minútnir
|tungumál = [[Enska]]
|ráðstöfunarfé = 150 milljónir [[Bandaríkjadalur|USD]]
|heildartekjur = 314 milljónir [[Bandaríkjadalur|USD]]
|imdb_id = 0371606
}}
'''''Kjúlli litli''''' ([[enska]]: ''Chicken Little'') er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[Disney]]-kvikmynd frá árinu [[2005]].
== Tenglar ==
* {{imdb titill|0371606|Kjúlli litli}}
== Talsetning ==
{| class="wikitable"
|+
!Nafn
!Íslenskar raddir
|-
|Kjúlli litli
|[[Atli Rafn Sigurðarson]]
|-
|Harri hani
|[[Hjálmar Hjálmarsson]]
|-
|Kaldal kalkúni
|[[Guðmundur Ólafsson (leikari)|Guðmundur Ólafsson]]
|-
|Hr. Loðmundur
|[[Ólafur Darri Ólafsson]]
|-
|Tóta tófa
|[[Inga María Valdimarsdóttir]]
|-
|Abba Marteins
|[[Edda Björg Eyjólfsdóttir]]
|-
|Rúni rusl
|[[Bergur Þór Ingólfsson]]
|-
|Sóttfús skólastjóri
|[[Harald G. Haraldsson|Harald G. Haralds]]
|-
|Fréttaritari/Kvikmynda Kjúlli
|[[Vilhjálmur Hjálmarsson]]
|-
|Margeir
|[[Þór Tulinius]]
|-
|Tina
|[[Katla Margrét Þorgeirsdóttir]]
|-
|Kvikmynda Fiskur
|[[Björn Thorarensen]]
|}
[[Flokkur:Disney-kvikmyndir]]
[[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2005]]
kgm75fvqbzskw67rc05jz9wboy6e8yq
1923127
1923126
2025-07-11T08:04:46Z
37.119.175.17
/* Talsetning */
1923127
wikitext
text/x-wiki
{{skáletrað}}
{{Kvikmynd
|nafn = Kjúlli litli
|upprunalegt heiti = Chicken Little
|leikstjóri = Mark Dindal
|handritshöfundur = Steve Benchich<br />Ron J. Friedman<br />Ron Anderson
|framleiðandi = Randy Fullmer
|leikarar = [[Zach Braff]]<br />[[Joan Cusack]]<br />[[Dan Molina]]<br />[[Steve Zahn]]<br />[[Garry Marshall]]<br />[[Amy Sedaris]]<br />[[Mark Walton]]<br />[[Don Knotts]]
|tónlist = John Debney
|klipping = Dan Molina
|útgáfudagur = [[30. október]] [[2005]]
|sýningartími = 81 minútnir
|tungumál = [[Enska]]
|ráðstöfunarfé = 150 milljónir [[Bandaríkjadalur|USD]]
|heildartekjur = 314 milljónir [[Bandaríkjadalur|USD]]
|imdb_id = 0371606
}}
'''''Kjúlli litli''''' ([[enska]]: ''Chicken Little'') er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[Disney]]-kvikmynd frá árinu [[2005]].
== Tenglar ==
* {{imdb titill|0371606|Kjúlli litli}}
== Talsetning ==
{| class="wikitable"
|+
!Nafn
!Íslenskar raddir
|-
|Kjúlli litli
|[[Atli Rafn Sigurðarson]]
|-
|Harri hani
|[[Hjálmar Hjálmarsson]]
|-
|Kaldal kalkúni
|[[Guðmundur Ólafsson (leikari)|Guðmundur Ólafsson]]
|-
|Hr. Loðmundur
|[[Ólafur Darri Ólafsson]]
|-
|Tóta tófa
|[[Inga María Valdimarsdóttir]]
|-
|Abba Marteins
|[[Edda Björg Eyjólfsdóttir]]
|-
|Rúni rusl
|[[Bergur Þór Ingólfsson]]
|-
|Sóttfús skólastjóri
|[[Harald G. Haraldsson|Harald G. Haralds]]
|-
|Fréttaritari/Kvikmynda Kjúlli
|[[Vilhjálmur Hjálmarsson]]
|-
|Margeir
|[[Þór Tulinius]]
|-
|Tina
|[[Katla Margrét Þorgeirsdóttir]]
|-
|Kvikmynda Fiskur
|[[Björn Thorarensen]]
|}
{{stubbur|kvikmynd}}
[[Flokkur:Disney-kvikmyndir]]
[[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2005]]
7aueuwueijgl68go2nj8a513gk3mbry
Bílar
0
95217
1923081
1916037
2025-07-10T18:59:30Z
37.119.175.17
/* Talsetning */
1923081
wikitext
text/x-wiki
{{færa|Bílar (kvikmynd)}}
{{Kvikmynd
|nafn = Bílar
|upprunalegt heiti = Cars
|leikstjóri = John Lasseter
|handritshöfundur = Dan Fogelman<br />John Lasseter<br />Joe Ranft<br />Kiel Murray<br />Phil Lorin<br />Jurgen Klobien
|framleiðandi = Darla K. Anderson
|leikarar = [[Owen Wilson]]<br />[[Paul Newman]]<br />[[Bonnie Hunt]]<br />[[Larry the Cable Guy]]
|tónlist = [[Randy Newman]]
|kvikmyndagerð = Jeremy Lasky<br />Jean-Claude Kalache
|klipping = Ken Schrietzmann
|útgáfudagur = [[26. maí]] [[2006]]
|sýningartími = 116 minútnir
|tungumál = [[enska]]
|land = Bandaríkin
|ráðstöfunarfé = 120 miljónir dóllara
|heildartekjur = 462.2 miljónir dóllara
|imdb_id = 0317219
|framhald af = ''[[Bílar 2]]''
}}
{{skáletrað}}
'''''Bílar''''' ([[enska]]: ''Cars'') er [[Bandaríkin|bandarísk]] teiknimynd og ævintýramynd frá árinu [[2006]], framleidd af [[Pixar]] og útgefin af [[Disney]]. Henni var leikstýrt af John Lasseter og Joe Ranft. Hún er sjöunda mynd Disney - Pixar og síðasta mynd Pixar áður en fyrirtækið var keypt af Disney. Myndin gerist í heimi bíla sem hafa mannlega eiginleika og annara faratækja. Hún fjallar um keppnisbílinn Leiftur McQueen sem keppir í [[NASCAR]] keppni um Piston bikarinn.
== Talsetning ==
{| class="wikitable" id="Synchronisation">
!colspan="2" style="background:lavender"|Ensk talsetning
!colspan="2" style="background:lavender"|Íslensk talsetning
|-
!style="background:lavender"|Hlutverk
!style="background:lavender"|Leikari
!style="background:lavender"|Hlutverk
!style="background:lavender"|Leikari
|-
|Lightning McQueen
|[[Owen Wilson]]
|Leiftur McQueen
|[[Atli Rafn Sigurðarson]]
|-
|Tow Mater
|[[Larry the Cable Guy]]
|Krókur
|[[Laddi|Þórhallur Sigurðsson]]
|-
|Sally
|[[Bonnie Hunt]]
|Solly
|[[Katla Margrét Þorgeirsdóttir]]
|-
|Doc Hudson
|[[Paul Newman]]
|Doksi Hudson
|[[Harald G. Haraldsson|Haralds]]
|-
|Luigi
|[[Tony Shalhoub]]
|Luigi
|[[Bergur Þór Ingólfsson]]
|-
|Guido
|[[Guido Quaroni]]
|Guido
|[[Danilo Di Girolamo]]
|-
|Ramone
|[[Cheech Marin]]
|Ramón
|[[Hjálmar Hjálmarsson]]
|-
|Sheriff
|[[Michael Wallis]]
|Löggi
|[[Guðmundur Ólafsson (leikari)|Guðmundur Ólafsson]]
|-
|Fillmore
|[[George Carlin]]
|Friðsæll
|[[Valdimar Örn Flygering]]
|-
|Sarge
|[[Paul Dooley]]
|Þjálfi
|[[Pétur Einarsson (f. 1940)|Pétur Einarsson]]
|-
|Flo
|[[Jenifer Lewis]]
|Fjóla
|[[Hanna María Karlsdóttir]]
|-
|Lizzie
|[[Katherine Helmond]]
|Lísa
|[[Ragnheiður Steindórsdóttir]]
|-
|Mack
|[[John Ratzenberger]]
|Mikki
|[[Steinn Ármann Magnússon]]
|-
|Chick Hicks
|[[Michael Keaton]]
|Kalli Kaldi
|[[Magnús Jónsson (f. 1965)|Magnús Jónsson]]
|-
|The King
|[[Richard Petty]]
|Kóngurinn
|[[Björn Thorarensen]]
|-
|Darrell Cartrip
|[[Darrell Waltrip]]
|Darri Gaupa
|[[Vilhjálmur Hjálmarsson]]
|-
|Bob Cutlass
|[[Bob Costas]]
|Hemmi Gunn
|[[Hermann Gunnarsson]]
|-
|Harv
|[[Jeremy Piven]]
|Halli
|[[Rúnar Freyr Gíslason]]
|-
|Rusty
|[[Tom Magliozzi]]
|Klikk
|[[Þór Tulinius]]
|-
|Dusty
|[[Ray Magliozzi]]
|Klakk
|[[Valur Freyr Einarsson]]
|-
|Mrs. The King
|[[Lynda Petty]]
|Frú Hr. Kóngur
|[[Eline McKay]]
|-
|Tex Dinoco
|[[Humpy Wheeler]]
|Tex
|[[Þór Tulinius]]
|-
|Kori Turbowitz
|[[Sarah Clark]]
|Kata Túrbówitz
|[[Eline McKay]]
|-
|Van
|[[Richard Kind]]
|Vagn
|[[Rúnar Freyr Gíslason]]
|-
|Minny
|[[Edie McClurg]]
|Mína
|[[Þrúður Vilhjálmsdóttir]]
|-
|Junior
|[[Dale Earnhardt Jr.]]
|Sonur
|[[Valur Freyr Einarsson]]
|-
|Jay Limo
|[[Jay Leno]]
|Jay Lemo
|[[Vilhjálmur Hjálmarsson]]
|-
|Mario Andretti
|[[Mario Andretti]]
|Mario Andretti
|[[Björn Thorarensen]]
|-
|Fred
|[[Andrew Stanton]]
|Freddi
|[[Ólafur Darri Ólafsson]]
|-
|Boost
|[[Jonas Rivera]]
|Trukkur
|[[Þorvaldur Davíð Kristjánsson]]
|-
|DJ
|[[E.J. Holowicki]]
|Toní
|[[Hilmar B. Ólafsson]]
|-
|Wingo
|[[Adrian Ochoa]]
|Ingó
|[[Gísli Baldur Gíslason]]
|-
|Snot Rod
|[[Lou Romano]]
|Hnerrikerra
|[[Felix Bergsson]]
|-
|Not Chuck
|[[Mike Nelson]]
|Ekki Krissi
|[[Ólafur Darri Ólafsson]]
|}
== Tenglar ==
* {{imdb titill|0317219|Bílar}}
{{stubbur|kvikmynd}}
[[Flokkur:Disney-kvikmyndir]]
[[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2006]]
0vel5ubfll2v0glcw8alp4fc34rlka8
Dio
0
95551
1923062
1923034
2025-07-10T13:36:43Z
Berserkur
10188
1923062
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Dio (Logo).png|thumbnail|Einkennismerki sveitarinnar.]]
[[Mynd:Dio (2005).jpg|thumbnail|Dio á tónleikum árið 2005 á Ítalíu.]]
'''Dio''' var [[Bandaríkin|bandarísk]] [[þungarokk]]shljómsveit stofnuð árið [[1982]] af söngvaranum [[Ronnie James Dio]] eftir að hann hafði yfirgefið [[Black Sabbath]]. Frumburður hljómsveitarinnar var platan ''Holy Diver'' sem er þekktasta verk sveitarinnar og hefur að geyma tvær smáskífur sem urðu vinsælar; ''Holy Diver'' og ''Rainbow in the dark''. Árið 1985 var norður-írski gítarleikarinn Vivian Campbell rekinn úr bandinu eftir ósætti við Ronnie James Dio. <ref>[https://blabbermouth.net/news/vivian-campbell-on-working-with-ronnie-james-dio-i-could-tell-he-was-very-proud-of-me VIVIAN CAMPBELL On Working With RONNIE JAMES DIO: 'I Could Tell He Was Very Proud Of Me'] Blabbermouth.net</ref> Í kjölfarið varð meira um breytingar á liðskipan bandsins en trommarinn Vinny Appice (sem var með Dio í Black Sabbath) var með bandinu um langa hríð. Gítarleikarinn Craig Goldy tók við árið 1986 en dvaldi skamma stund. Árið 1989 gekk 18 ára, enskur gítarleikari, Rowan Robertsson, til liðs við hljómsveitina eftir að hafa sent demo-upptöku sem Dio hlustaði á.
Bandið tók sér hlé árið 1991-1993 þegar Dio vék sér aftur í Black Sabbath en sneri svo aftur með plötuna ''Strange Highways'' þar sem mikil stílbreyting varð með nýjum gítarleikara Tracy G. Tónlistin varð hrárri og hraðari og viðfangsefnin hurfu frá fantasíum yfir í samfélagsleg mál. Stílbreytingin var umdeild meðal aðdáenda og vinsældir bandsins dvínuðu.
Afturhvarf til fyrri stíls kom með plötunni ''Magica'', árið 2000 og gítarleikarinn Craig Goldy sneri aftur. Árið 2007 fór Ronnie James Dio í tónleikaferðalag með Black Sabbath ( sem túruðu undir nafninu Heaven & Hell) og hljómsveitin Dio lá í dvala mestmegnis eftir það. Dio vann að framhaldsplötum ''Magica'' áður en hann lést árið 2010 en auðnaðist aðeins að gefa út smáskífuna ''Electra'' haustið 2009.
Frá 2011-2012 voru stofnaðar hljómsveitirnar ''Dio Disciples'' og ''Last in Line'' með fyrrum meðlimum hljómsveitar Dio sem héldu áfram að spila lög Dios á tónleikum.
== Breiðskífur ==
*Holy Diver (1983)
*The Last in Line (1984)
*Sacred Heart (1985)
*Dream Evil (1987)
*Lock Up the Wolves (1990)
*Strange Highways (1994)
*Angry Machines (1996)
*Magica (2000)
*Killing the Dragon (2002)
*Master of the Moon (2004)
===Tónleikaplötur===
*Intermission (1986)
*Inferno: Last in Live (1998)
*Evil or Divine – Live in New York City (2003)
*Holy Diver – Live (2006)
*At Donington UK: Live 1983 & 1987 (2010)
*Finding The Sacred Heart: Live In Philly 1986 (2013)
*Live in London, Hammersmith Apollo 1993 (2014)
== Meðlimir 2006-2010==
* [[Ronnie James Dio]]: Söngur
* Craig Goldy: Gítar
* Rudy Sarzo: Bassi
* Simon Wright: Trommur
* Scott Warren: Hljómborð
=== Fyrrum meðlimir===
*Vinny Appice – trommur (1982–1989, 1993–1999)
*Jake E. Lee - gítar (1982)
*Jimmy Bain – bassi (1982–1989, 1999–2004)
*Vivian Campbell – gítar (1982–1986)
*Claude Schnell – hljómborð(1984–1989)
*Rowan Robertson – gítar (1989–1991)
*Teddy Cook – bassi (1989–1991)
*Jens Johansson – hljómborð (1989–1991)
*Tracy G – gítar (1993–1999)
*Jeff Pilson – bassi (1993–1997, 2004–2005)
*Larry Dennison – bassi (1997–1999)
*Doug Aldrich – gítar (2001–2004, 2005–2006)
==Tenglar==
*[https://www.allmusic.com/artist/dio-mn0000263937 Dio á Allmusic]
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Bandarískar þungarokkshljómsveitir]]
[[Flokkur:Stofnað 1982]]
[[Flokkur:Lagt niður 2010]]
3ynraxxw54tid53ac3m9wws3xb57oxj
Criminal Minds
0
103074
1923120
1922602
2025-07-11T02:12:56Z
Stephan1000000
67773
354
1923120
wikitext
text/x-wiki
{{Sjónvarpsþáttur
| nafn = Criminal Minds
| mynd = [[File:Criminal-Minds.svg|256px]]
| myndatexti =
| nafn2 =
| tegund = Lögreglurannsóknir, Drama, Bandaríska Alríkislögreglan, Atferlisgreiningar
| þróun = Jeff Davis
| sjónvarpsstöð = CBS
| leikarar = [[Thomas Gibson]] <br>[[Shemar Moore]]<br>[[Matthew Gray Gubler]]<br>[[A.J. Cook]]<br>[[Kirsten Vangsness]]<br>[[Paget Brewster]]<br>[[Joe Mantegna]]<br>[[Mandy Patinkin]]<br>[[Lola Glaudini]] <br> [[Rachel Nichols]]<br>[[Jeanne Tripplehorn]] <br> [[Jennifer Love Hewitt]] <br> [[Aisha Tyler]] <br> [[Adam Rodriguez]] <br> [[Damon Gupton]] <br> [[Daniel Henney]]
| Titillag = Criminal Minds þema
| land = Bandaríkin
| tungumál = Enska
| fjöldi_þáttaraða = 18
| fjöldi_þátta = 354
| staðsetning = [[Quantico]], [[Virginía]]
| lengd = 45 mín
| stöð = CBS
| myndframsetning = 480i (SDTV)<br>1081i (HDTV)
| fyrsti_þáttur = 22.09.2005
| frumsýning = 22. september 2005-
| vefsíða = http://www.cbs.com/shows/criminal_minds/
| imdb_kenni = http://www.imdb.com/title/tt0452046/
}}
'''''Criminal Minds''''' (ísl. '''''Glæpahneigð''''') er bandarískur sjónvarpsþáttur sem fjallar um lið alríkisfulltrúa sem tilheyra Atferlisgreiningardeild (AGD) Bandarísku Alríkislögreglunnar sem staðsett er í [[Quantico]], [[Virginía|Virginíu]]. Höfundurinn að þættinum er Jeff Davis.
Fyrsti þátturinn var sýndur 22. september 2005 og síðan þá hafa tólf þáttaraðir verið sýndar.
Þann 7. apríl, 2017, tilkynnti CBS að ''Criminal Minds'' hafði verið endurnýjaður fyrir þrettándu þáttaröðinni, sem var frumsýnd 27. september 2017.<ref>[http://deadline.com/2017/04/criminal-minds-renewed-season-13-cbs-1202064508/ Grein um að Criminal Minds sé endurnýjaður á Deadline Hollywood vefsíðunni]</ref>
==Framleiðsla==
=== Tökustaðir ===
Helstu tökustaðir ''Glæpahneigðar'' eru í [[Kalifornía|Kaliforníu]] þar á meðal Altadena, Glendale, Long Beach og Santa Clarita. Þátturinn hefur einnig verið tekinn upp í [[Vancouver]], [[Kanada]].<ref>[http://www.imdb.com/title/tt0452046/locations Tökustaðir Criminal Minds á IMDB síðunni]</ref>
=== Framleiðslufyrirtæki ===
Þátturinn er framleiddur af The Mark Gordon Company í samvinnu við CBS Television Studios (2009-til dags) og ABC Studios (2007-til dags).
=== Leikaraskipti ===
Árið 2006 yfirgaf leikkonan [[Lola Glaudini]] þáttinn eftir aðeins sex þætti í seríu 2 og í stað hennar kom leikkonan [[Paget Brewster]] sem kom fyrst fram í þætti níu. Í byrjun seríu 3 yfirgefur [[Mandy Patinkin]] þáttinn, en ástæða brotthvarfs hans var mismunandi áherslur á söguefnið.<ref>{{cite news | author= | title=Criminal Minds, Mandy Patinkin Confirm Parting of Ways | url=http://community.tvguide.com/blog-entry/TVGuide-News-Blog/Todays-News/Criminal-Minds-Mandy/800018648 | work=TVGuide | date= | accessdate=2008-07-06 | archive-date=2008-06-15 | archive-url=https://web.archive.org/web/20080615171504/http://community.tvguide.com/blog-entry/TVGuide-News-Blog/Todays-News/Criminal-Minds-Mandy/800018648 |url-status=dead }}</ref> Var honum skipt út fyrir leikarann [[Joe Mantegna]].
Þann 25. júní 2010 birtust fréttir um að leikkonurnar [[A.J. Cook]] og [[Paget Brewster]] myndu yfirgefa þáttinn. [[A.J. Cook]] myndi koma fram í tveimur þáttum, á meðan [[Paget Brewster]] myndi yfirgefa þáttinn um mitt tímabilið. Þessi ákvörðun CBS kom ekki vel fyrir sjónir aðdáenda og voru undirskriftunarlistar settir af stað til að halda leikkonunum inni.<ref>{{cite web |url=http://www.tvguide.com/News/Cook-Returning-Criminal-1019921.aspx |title=Geymd eintak |access-date=2011-11-05 |archive-date=2011-02-09 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110209122549/http://www.tvguide.com/News/Cook-Returning-Criminal-1019921.aspx |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite web |url=http://www.tvguide.com/News/Cook-Criminal-Minds-Petition-1019675.aspx |title=Geymd eintak |access-date=2011-11-05 |archive-date=2011-01-23 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110123124032/http://www.tvguide.com/News/Cook-Criminal-Minds-Petition-1019675.aspx |url-status=dead }}</ref>
Þann 29. september 2010 var tilkynnt að leikkonan [[Rachel Nichols]] myndi bætast í hópinn og að hún kæmi í staðinn fyrir [[A.J. Cook]].<ref>{{cite web |url=http://www.tvguide.com/News/Criminal-Minds-Rachel-Nichols-1023830.aspx |title=Geymd eintak |access-date=2011-11-05 |archive-date=2010-11-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101102130126/http://www.tvguide.com/News/Criminal-Minds-Rachel-Nichols-1023830.aspx |url-status=dead }}</ref>
Tilkynnt var þann 16. apríl 2011 að [[A.J. Cook]] myndi koma aftur í þáttinn eftir að hafa gert tveggja ára samning. [[Paget Brewster]] mun einnig snúa aftur þar sem ekkert varð úr nýja þættinum hennar "My Life as an Experiment". Leikkonan [[Rachel Nichols]] var ekki boðinn nýr samningur eftir enda seríu 6.<ref>{{cite web |url=http://www.tvguide.com/News/AJ-Cook-Criminal-Minds-1031952.aspx |title=Geymd eintak |access-date=2011-11-05 |archive-date=2011-12-23 |archive-url=https://web.archive.org/web/20111223083003/http://www.tvguide.com/News/AJ-Cook-Criminal-Minds-1031952.aspx |url-status=dead }}</ref><ref><[http://www.tvguide.com/News/Paget-Brewster-Returns-Criminal-Minds-1033744.aspx] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20111112120821/http://www.tvguide.com/News/Paget-Brewster-Returns-Criminal-Minds-1033744.aspx |date=2011-11-12 }}</ref>
Í tilkynningu sem Paget Brewster sendi frá sér þann 15. febrúar 2012, kemur fram að hún mundi yfirgefa [[Criminal Minds]] í þeim tilgangi að halda áfram með feril sinn í gaman sjónvarpi.<ref>[http://www.deadline.com/2012/02/paget-brewster-criminal-minds-leaving-cbs-drama/ Frétt um brotthvarf Paget Brewster úr [[Criminal Minds]] á ''Deadline Hollywood'' vefmiðlinum, 15. febrúar 2012]</ref>
Þann 14. júní 2012 tilkynnti CBS að leikkonan [[Jeanne Tripplehorn]] myndi leika nýjasta meðlim hópsins, Alex Blake. <ref>{{cite web |url=http://www.tvguide.com/News/Jeanne-Tripplehorn-Criminal-Minds-1048848.aspx |title=Geymd eintak |access-date=2012-10-29 |archive-date=2012-11-07 |archive-url=https://web.archive.org/web/20121107162633/http://www.tvguide.com/News/Jeanne-Tripplehorn-Criminal-Minds-1048848.aspx |url-status=dead }}</ref>
Í júlí 2014, tilkynnti CBS að leikkonan [[Jennifer Love Hewitt]] myndi leika nýjasta meðlim hópsins, Kate Callahan. Kemur hún í staðinn fyrir Jeanne Tripplehorn sem yfirgaf þáttinn eftir aðeins tvær þáttaraðir.<ref>{{Cite web |url=http://insidetv.ew.com/2014/07/01/jennifer-love-hewitt-criminal-minds/ |title=Jennifer Love Hewitt joins 'Criminal Minds' as series regular |access-date=2015-01-21 |archive-date=2015-01-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150114091313/http://insidetv.ew.com/2014/07/01/jennifer-love-hewitt-criminal-minds/ |url-status=dead }}</ref>
CBS tilkynnti í júní 2015 að leikkonan [[Aisha Tyler]] myndi leika nýjasta meðlim hópsins, Dr. Tara Lewis. Kemur hún í staðinn fyrir [[Jennifer Love Hewitt]] sem yfirgaf þáttinn eftir aðeins eina þáttaröð.<ref>[http://www.cbs.com/shows/criminal_minds/news/1004383/the-talk-s-aisha-tyler-joins-the-cast-of-criminal-minds/ Leikkonan Aisha gengur til liðs við Criminal Minds]</ref>
=== Söguþráður ===
'''Glæpahneigð''' fylgir eftir liði alríkisfulltrúa innan Atferlisgreiningardeildar (AGD) Bandarísku Alríkislögreglunnar sem staðsett er í [[Quantico]], [[Virginía|Virginíu]]. Deildin sérhæfir sig atferlisgreiningum þar sem þau greina huga og atferli raðmorðingja, hryðjuverkamanna og verstu morðingja Bandaríkjanna.
=== Söguþráðs skipti ===
'''Glæpahneigð''' hafði söguþráðs skipti við [[Criminal Minds: Suspect Behavior]] í þættinum ''The Fight'' sem sýndur var 7. apríl 2010.
== Persónur ==
{| class="wikitable"
|- "
! Leikari || Persóna || Starf || Aðal || Auka
|-
| [[Thomas Gibson]]
| Aaron Hotchner
| Sérstakur Yfiralríkisfulltrúi/Fyrrverandi yfirmaður liðsins
| 1–12
|
|-
| [[Shemar Moore]]
| Derek Morgan
| Sérstakur Alríkisfulltrúi
| 1-11
| 12
|-
| [[Mandy Patinkin]]
| Jason Gideon
| Sérstakur Yfiralríkisfulltrúi
| 1-3
|
|-
| [[Joe Mantegna]]
| David Rossi
| Sérstakur Yfiralríkisfulltrúi
| 3–
|
|-
| [[A.J. Cook]]
| Jennifer Jareau
| Sérstakur Alríkisfulltrúi/Fyrrverandi fjölmiðla tengill
| 1-5, 7–
| 6
|-
| [[Lola Glaudini]]
| Elle Greenaway
| Sérstakur Alríkisfulltrúi
| 1-2
|
|-
| [[Paget Brewster]]
| Emily Prentiss
| Sérstakur Alríkisfulltrúi/Yfirmaður liðsins
| 2-7, 12–
| 9, 11 sem gestaleikari
|-
| [[Matthew Gray Gubler]]
| Dr. Spencer Reid
| Sérstakur Alríkisfulltrúi
| 1–
|
|-
| [[Kirsten Vangsness]]
| Penelope Garcia
| Tölvusérfræðingur
| 2–
| 1
|-
| [[Rachel Nichols]]
| Ashley Seaver
| FBI nemi/Sérstakur Alríkisfulltrúi
| 6
|
|-
| [[Jeanne Tripplehorn]]
| Alex Blake
| Sérstakur Alríkisfulltrúi/Sérfræðingur í málvísindum
| 8-9
|
|-
| [[Jennifer Love Hewitt]]
| Kate Callahan
| Sérstakur Alríkisfulltrúi/Leynilegur alríkisfulltrúi
| 10
|
|-
| [[Aisha Tyler]]
| Dr. Tara Lewis
| Sérstakur Alríkisfulltrúi/Réttarsálfræðingur
| 11
| 12-
|-
| [[Adam Rodriguez]]
| Luke Alvez
| Sérstakur Alríkisfulltrúi/Meðlimur flóttamannasveitarinnar
| 12-
|
|-
| [[Damon Gupton]]
| Stephen Walker
| Sérstakur Alríkisfulltrúi
| 12
|
|-
| [[Daniel Henney]]
| Matt Simmons
| Sérstakur Alríkisfulltrúi/Fyrrverandi meðlimur alþjóðlega liðsins
| 13
| 10,12 sem gestaleikari
|}
=== Aðalpersónur ===
* '''Sérstakur alríkisfulltrúi/Yfirmaður liðsins ''': Emily Prentiss ([[Paget Brewster]]) er dóttir fyrrverandi sendiherra og ólst upp í [[Úkraína|Úkraínu]], [[Frakkland|Frakklandi]], [[Ítalía|Ítalíu]] og Miðausturlöndum. Talar arabísku, spænsku, ítölsku og smávegis í rússnensku. Prentiss útskrifaðist frá Yale árið 1993 og hafði unnið í 10 ár hjá alríkislögreglunni áður en hún gerðist meðlimur atferlisdeildarinnar. Í þættinum ''Lauren'' í seríu 6var hún tekin sem gísl og síðan skotin til bana af Ian Doyle, en í enda þáttarins er upplýst að Prentiss lifði af en væri núna í felum undan Doyle í París. Í byrjun seríu 7 snýr hún aftur til þess að aðstoða liðið í leit sinni að Ian Doyle og syni hans. Í lok seríu 8 yfir gefur hún liðið til að vinna hjá Interpol í London. Snýr aftur í seríu 12 til að taka yfir liðinu af Hotchner.
* '''Sérstakur yfiralríkisfulltrúi''': David Rossi var í sjóhernum og eftir herinn bauðst honum starf hjá alríkislögreglunni. Rossi er einn af stofnendum atferlisdeildarinnar og er virtur atferlisfræðingur. Rossi fór snemma á eftirlaun til þess að skrifa bækur og halda fyrirlestra um atferlisfræði. Óskaði eftir því að koma aftur til að hjálpa til eftir að Jason Gideon hætti. Rossi hefur verið giftur þrisvar sinnum.
* '''Sérstakur alríkisfulltrúi''': Dr. Spencer Reid er yngsti meðlimur liðsins og með greindarvísitöluna 187. Reid útskrifaðist úr menntaskóla 12 ára og er með doktorsgráðu í stærfræði, efnafræði og verkfræði, ásamt því að hafa B.A. gráðu í sálfræði og félagsfræði. Í fjórðu seríunni kemur fram að Reid er að taka B.A. gráðu í heimsspeki. Reid gerðist meðlimur alríkislögreglunar árið 2004. Móðir hans greindist með geðklofa og býr á geiðveikrasjúkrahúsi í Las Vegas.
* '''Sérstakur alríkisfulltrúi/Fyrrverandi fjölmiðla tengiliður''': Jennifer ''JJ'' Jareau stundaði nám við Pittburgh háskólann á fótboltastyrk, ásamt því að stunda nám við Georgetown háskólann. Jareau skráði sig í alríkislögregluna eftir að hafa verið viðstödd bókaupplestur hjá David Rossi. Jareau kynnist New Orleans lögreglumanninum William LaMontagne, Jr. og saman eiga þau soninn Henry. Í byrjun seríu sex yfirgefur hún deildina til þess að vinna hjá [[Pentagon]] en snýr aftur í lok seríunnar eftir beiðni frá David Rossi. JJ er nú fullgildur atferlisgreinir. Í lok seríu 8 giftist hún William.
*'''Tölvusérfræðingur''': Penelope Garcia er hakkari og gerðist meðlimur alríkislögreglunnar eftir að hafa hakkað sig inn í tölvukerfi þeirra. Foreldrar hennar dóu í bílslysi þegar hún var 18 ára. Garcia var skotin í þættinum ''Lucky'' í seríu 3 af raðmorðingja.
=== Aukapersónur ===
*'''William LaMontagne, Jr.''' ([[Josh Stewart]]): er eiginmaður og barnsfaðir JJ. Hætti sem rannsóknarfulltrúi í New Orleans en starfar nú sem rannsóknarfulltrúi hjá lögreglunni í Washington.
*'''Mateo 'Matt' Cruz''' ([[Esai Morales]]): Yfirmaður atferlisdeildarinnar, tók við af Erin Strauss þegar hún lést. Vann með Jennifer Jareau í Afghanistan.
*'''Dr. Diana Reid''' ([[Jane Lynch]]): er móðir Spencer Reids og fyrrverandi prófessor í bókmenntum. Greindist með geðklofa og var sett á geiðveikrasjúkrahús af Spencer þegar hann var átján ára. Diana hefur einnig háa greindarvísitölu eins og sonur sinn. Las alltaf fyrir Spencer þegar hann var að alast upp og skrifar hann henni bréf á hverjum degi.
*'''Kevin Lynch''' ([[Nicholas Brendon]]): er tölvufræðingur hjá alríkislögreglunni og fyrrverandi kærasti Garcia.
=== Fyrrverandi persónur ===
* '''Sérstakur yfiralríkisfulltrúi ''': Jason Gideon ([[Mandy Patinkin]]) var besti atferlisfræðingur alríkislögreglunnar og einn af stofendum atferlisdeildarinnar. Gideon yfirgaf alríkislögregluna eftir að vinkona hans Sarah var drepin af raðmorðingjum ''Frank Breitkopf'' í hans eigin íbúð. Gideon skrifar bréf til Reids þar sem hann segist vera útbrunninn og sektarkenndin yfir andláti Söru sé of mikil fyrir hann til að halda áfram að vinna.
* '''Sérstakur alríkisfulltrúi''': Elle Greenaway ([[Lola Glaudini]]) vann áður hjá skrifstofunni í Seattle áður en hún gerðist meðlimur liðsins. Greenway var skotin af óþekktum aðila í lok seríu eitt. Snýr aftur til vinnu í byrjun seríu 2 en lendir upp á kant við Hotchner og Gideon. Í þættinum ''The Aftermath'' skýtur hún raðnauðgara til bana í köldu blóði. Lætur af störfum í þættinum ''Boogeyman''.
* '''Sérstakur alríkisfulltrúi og fjölmiðla tengiliður''': Jordan Todd ([[Meta Golding]]) kemur í staðinn fyrir Jareau þegar hún fer í fæðingarorlof. Todd vann áður í hryðjuverkadeild alríkislögreglunnar.
* '''FBI nemi''' og '''Sérstakur alríkisfulltrúi''': Ashley Seaver ([[Rachel Nichols]]) er nemi hjá alríkislögreglunni sem er beðin um að aðstoða liðið af Hotchner og Rossi. Faðir hennar Charles Beauchamp er raðmorðingji sem var kallaður ''The Redmond Ripper''. Seaver er boðið að vera meðlimur liðsins á meðan hún er að klára nám sitt hjá alríkislögreglunni. Í byrjun seríu 7 kemur fram að Seaver hafi flutt sig yfir í annað lið.
* '''Sérstakur yfiralríkisfulltrúi og yfirmaður liðsins''': Aaron Hotchner er fyrrverandi saksóknari og einn af reyndari atferlisfræðingum deildarinnar. Hotchner giftist Haley Brooks og saman áttu þau einn son, Jack. Þau skildu í seríu 3 eftir að Haley hafði fengið nóg af því að Hotchner valdi vinnuna fram yfir fjölskylduna. Í seríu 5 lifir Hotchner af skot-og hnífaárás eftir raðmorðingjann ''The Reaper'' en í lok seríunnar er Haley drepin af raðmorðingjanum. Eftir andlát Haley ákveður Hotchner að yfirgefa vinnuna en eftir samtal við mágkonu sína ákveður hann að vera áfram. <ref>{{Cite web |url=http://www.criminalmindsfanwiki.com/page/Aaron+Hotchner |title=Persónan Aaron Hotchner á Criminal Minds wikiasíðunni |access-date=2011-11-05 |archive-date=2011-11-08 |archive-url=https://web.archive.org/web/20111108165637/http://www.criminalmindsfanwiki.com/page/Aaron+Hotchner |url-status=dead }}</ref>
*'''Sérstakur alríkisfulltrúi''' og '''Sérfræðingur í málvísindum''': Alex Blake er sérfræðingur í málvísindum og prófessor við ''Georgetown háskólann''. Gerðist meðlimur liðsins í byrjun seríu 8. Alex yfirgefur liði í enda seríu 9 til þess að halda áfram að kenna í Boston.
*'''Sérstakur alríkisfulltrúi''' og '''Leynilegur alríkisfulltrúi''': Kate Callahan hefur unnið sem alríkisfulltrúi í átta ár og er sérfræðingur í leynilegum aðgerðum. Hefur bakgrunn í afbrotasálfræði og hefur seinustu þrettán árin alið upp frænku sína eftir að systir Kate og maður hennar létust þegar flugvél lenti á Pentagon árið 2001.<ref>[http://criminalminds.wikia.com/wiki/Kate_Callahan Persónan Kate Callahan úr Criminal Minds á Criminla Minds wikisíðunni]</ref>
* '''Sérstakur alríkisfulltrúi''': Derek Morgan var alinn upp af einstæðri móður og tveimur systrum. Þegar Morgan var 10 ára varð hann vitni að morði föður síns sem var lögreglumaður. Morgan var kynferðislega misþyrmt af æskulýðsfulltrúa sínum. Morgan stundaði nám við Northwestern háskólann á fótboltastyrk og eftir útskrift fór hann í Chicago lögregluna. Hefur einnig verið meðlimur sprengjusveitar.
=== Látnar persónur ===
* '''Haley Hotchner''' ([[Meredith Monroe]]) : er fyrrverandi eiginkona Aaron Hotchners og móðir sonar þeirra, Jack. Haley átti erfitt með að lifa með starfi Hotchners og skildi hún því við hann í byrjun seríu 3. Í byrjun seríu 5 eru hún og Jack sett í vitnavernd til þess að vernda þau gegn raðmorðingjanum ''The Reaper''. Í þættinum ''100'' er Haley skotin til bana af raðmorðingjanum.
*'''Erin Strauss''' ([[Jayne Atkinson]]): Var yfirmaður atferlisdeildarinnar og reynsla hennar liggur í stjórnun innan alríkislögreglunnar. Setti Prentiss inn í liðið til þess að fá upplýsingar um það sem Prentiss neitaði að gera það. Strauss skipaði JJ að taka stöðuna hjá Pentagon. Strauss er drepin af raðmorðingjanum "The Replicator" í þættinum ''Brothers Hotchner (Part 1)''.
== Þáttaraðir ==
=== Fyrsta þáttaröð ===
{{Aðalgrein|Criminal Minds (1. þáttaröð)}}
=== Önnur þáttaröð ===
{{Aðalgrein|Criminal Minds (2. þáttaröð)}}
=== Þriðja þáttaröð ===
{{Aðalgrein|Criminal Minds (3. þáttaröð)}}
=== Fjórða þáttaröð ===
{{Aðalgrein|Criminal Minds (4. þáttaröð)}}
=== Fimmta þáttaröð ===
{{Aðalgrein|Criminal Minds (5. þáttaröð)}}
=== Sjötta þáttaröð ===
{{Aðalgrein|Criminal Minds (6. þáttaröð)}}
=== Sjöunda þáttaröð ===
{{Aðalgrein|Criminal Minds (7. þáttaröð)}}
=== Áttunda þáttaröð ===
{{Aðalgrein|Criminal Minds (8. þáttaröð)}}
== Sjá einnig ==
*[[Criminal Minds: Suspect Behavior]]
== Útgáfa ==
=== Bækur ===
* ''Criminal Minds: Jump Cut'' eftir Max Allan Collins (6. nóvember, 2007).
* ''Criminal Minds: Killer Profile'' eftir Max Allan Collins (6. maí, 2008).
* ''Criminal Minds: Finishing School'' eftir Max Allan Collins (4. nóvember, 2008).
* ''Criminal Minds: Sociopaths, Serial Killers, and Other Deviants'' eftir Jeff Mariotte (9. ágúst, 2010).
=== DVD ===
{| class="wikitable"
|-
!DVD nafn
!Svæði 1
!Svæði 2
!Svæði 4
|-
|Sería 1
| 28. nóvember, 2006
| 12. febrúar, 2007
| 3. nóvember, 2007
|-
|Sería 2
| 2. október, 2007
| 5. maí, 2008
| 1. apríl, 2008
|-
|Sería 3
| 16. september, 2008
| 6. apríl, 2009
| 18. mars, 2009
|-
|Sería 4
| 8. september, 2009
| 1. mars, 2010
| 9. mars, 2010
|-
|Sería 5
| 7. september, 2010
| 28. febrúar, 2011
| 2. mars, 2011
|-
|Sería 6
| 6. september, 2011
| 28. nóvember, 2011
| 30. nóvember, 2011
|-
|Sería 7
| 4. september, 2012
| 26. nóvember, 2012
| 7. nóvember, 2012
|-
|Sería 8
| 3. september, 2013
| 9. desember, 2013
| N/A
|}
== Verðlaun og tilnefningar ==
===ASCAP Film and Television Music verðlaunin===
*2008: Verðlaun fyrir bestu sjónvarpsseríuna.
*2007: Verðlaun fyrir bestu sjónvarpsseríuna.
*2006: Verðlaun fyrir bestu sjónvarpsseríuna.
===BMI Film & TV verðlaunin===
*2009: Verðlaun fyrir bestu tónlistina í sjónvarpsseríu – Mark Mancina.
*2008: Verðlaun fyrir bestu tónlistina í sjónvarpsseríu – Mark Mancina.
===Emmy verðlaunin===
*2009: Tilnefndur fyrir bestu áhættuleikara samsetningu – Tom Elliott.
*2008: Tilnefndur fyrir bestu áhættuleikara samsetningu – Tom Elliott.
===Image verðlaunin===
*2011: Tilnefnd fyrir besta handrit í dramaseríu – Janine Sherman Barrois.
===Motion Picture Sound Editors, USA===
*2008: Tilnefnd fyrir bestu hljóðklippinguna í stuttu formi fyrir sjónvarp – Lisa A. Arpino.
===People´s Choice verðlaunin===
*2006: Tilnefndur sem besti nýji dramaþátturinn.
===Young Artist verðlaunin===
*2011: Verðlaun sem besta unga leikkona í gestahluverki í dramaseríu – Katlin Mastandrea.
*2011: Tilnefnd sem besta unga leikona í gestahlutverki í dramseríu – Madison Leisle.
*2010: Tilnefndur sem besti ungi leikari undir 13 ára í gestahlutverki í dramaseríu – Benjamin Stockham.
*2010: Tilnefnd sem besta unga leikkona í gestahlutverki í dramaseríu – Jordan Van Vranken.
*2009: Tilnefnd sem besta unga leikkona í gestahlutverki í dramaseríu – Brighid Felming.
*2008: Verðlaun sem besti ungi leikari í gestahlutverki í dramaseríu – Chandler Canterbury.
*2008: Tilnefndur sem besti ungi leikari í gestahlutverki í dramaseríu – Remy Thorne.
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}
== Heimildir ==
*{{wpheimild|tungumál= en|titill= Criminal Minds (TV series)|mánuðurskoðað= 5. nóvember|árskoðað= 2011}}
*{{imdb title|0452046|Criminal Minds}}
*http://www.cbs.com/shows/criminal_minds/ Criminal Minds heimasíðan á CBS sjónvarpsstöðinni
*http://criminalminds.wikia.com/wiki/Criminal_Minds_Wiki Criminal Minds á wikiasíðunni
*http://www.criminalmindsfanwiki.com/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20111106074010/http://www.criminalmindsfanwiki.com/ |date=2011-11-06 }} CriminalMindsFanwiki.com heimasíðan
==Tenglar==
{{Wikiquote}}
* {{imdb title|0452046|Criminal Minds}}
* http://www.tv.com/shows/criminal-minds/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20111105014713/http://www.tv.com/shows/criminal-minds/ |date=2011-11-05 }} Criminal Minds á TV.com heimasíðunni
* http://criminalminds.wikia.com/wiki/Criminal_Minds_Wiki Criminal Minds á wikiasíðunni
* http://www.buddytv.com/criminal-minds.aspx {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20111103172816/http://www.buddytv.com/criminal-minds.aspx |date=2011-11-03 }} Criminal Minds á BuddyTV heimasíðunni
*http://www.criminalmindsfanwiki.com/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20111106074010/http://www.criminalmindsfanwiki.com/ |date=2011-11-06 }} CriminalMindsFanwiki.com heimasíðan
[[Flokkur:Bandarískir sjónvarpsþættir]]
8668hn4mjo17zprf37de38flfkcc44q
Ólafur Jónsson
0
124901
1923080
1920155
2025-07-10T18:09:32Z
Cosimoprimo
95895
added link
1923080
wikitext
text/x-wiki
'''Ólafur Jónsson''' getur átt við eftirfarandi menn:
* [[Ólafur Jónsson (lögsagnari)|Ólaf Jónsson]] lögsagnara.
* [[Ólafur Jónsson, ráðunautur|Ólaf Jónsson]] ráðunaut og rithöfund
* [[Ólafur Jónsson (skólameistari)|Ólaf Jónsson]] Skólameistara
* [[Ólafur Jónsson (prestur á Miklabæ)|Ólaf Jónsson]] prest á Miklabæ
* [[Ólafur Jónsson, fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta|Ólaf Jónsson]] fyrrverandi liðsmann og fyrirliða íslenska landsliðsins í handbolta
* [[Ólafur Jónsson á Söndum|Ólaf Jónsson]] prest og skáld á Söndum í Dýrafirði
{{aðgreining}}
5rf2egkg6xng2q38r4njgx5psqddvd6
Forseti Argentínu
0
127196
1923124
1840207
2025-07-11T03:14:55Z
TKSnaevarr
53243
1923124
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox official post
| post = Forseti
| body = argentínsku þjóðarinnar
| native_name = {{nobold|{{lang|es|Presidente de la Nación Argentina}}}}
| insignia =
| insigniasize =
| insigniacaption =
| insigniaalt =
| flag = Flag of the President of Argentina.svg
| flagsize =
| flagalt =
| flagborder =
| flagcaption = Forsetafáni
| image = Javier Milei en el Salón Blanco NEW (cropped) (2).jpg
| imagesize =
| alt =
| imagecaption =
| incumbent = [[Javier Milei]]
| acting =
| incumbentsince = 10. desember 2023
| department = Framkvæmdaarmur ríkisstjórnar Argentínu
| status = [[Þjóðhöfðingi]]<br />[[Ríkisstjórnarleiðtogi]]<br />Yfirmaður herafla
| residence = [[Quinta de Olivos|Quinta presidencial de Olivos]] {{small|(opinbert aðsetur)}}<br />[[Chapadmalal-forsetabústaður|Chapadmalal-bústaður]] {{small|(sumarbústaður)}} <br />[[Casa Rosada]] {{small|(stjórnarráð)}}
| appointer = Kjósendum í beinum kosningum
| appointer_qualified =
| termlength = Fjögur ár,
| termlength_qualified = allt að tvö kjörtímabil í röð
| constituting_instrument = [[Stjórnarskrá Argentínu]] (1853)
| formation = {{start date and age|1826|2|8|p=1|br=1}}
| first = [[Bernardino Rivadavia]]
| deputy = [[Varaforseti Argentínu|Varaforseti]]
| salary = 2.156.418,21 [[Argentínskur pesi|ARS]] á mánuði <small>(í júní 2023)</small><ref>{{Cite web |url=https://www.baenegocios.com/politica/Tierra-del-Fuego-denuncian-que-concejales-se-fijaron-salarios-de-22-millones-20240119-0035.html|title=Tierra del Fuego: denuncian que concejales se fijaron salarios de $2,2 millones|work=[[Buenos Aires Económico|BAE Negocios]]|date=19 January 2024|language=es}}</ref>
| website = {{url|www.casarosada.gob.ar/|casarosada.gob.ar}}
}}
'''Forseti Argentínu''' eða '''forseti argentínsku þjóðarinnar''' ([[spænska]]: ''Presidente de la Nación Argentina'') er [[þjóðhöfðingi]] [[Argentína|Argentínu]]. Samkvæmt [[stjórnarskrá Argentínu]] er hann jafnframt [[Ríkisstjórnarleiðtogi|stjórnarleiðtogi]] [[ríkisstjórn Argentínu|alríkisstjórnarinnar]] og æðsti yfirmaður [[Argentínuher]]s. Núverandi forseti Argentínu er [[Javier Milei]] sem var kosinn árið 2023.
Forsetaembættið hefur tekið miklum breytingum í [[saga Argentínu|sögu Argentínu]]. Það var fyrst búið til með stjórnarskrá frá 1826 og fyrsti forsetinn var [[Bernardino Rivadavia]] sem sagði af sér skömmu síðar. Argentínuher hefur sex sinnum steypt sitjandi forseta af stóli og tvisvar myndað [[herforingjastjórn]].
==Tengt efni==
* [[Listi yfir þjóðhöfðingja Argentínu]]
==Tilvísanir==
<references/>
{{Forsetar Argentínu}}
[[Flokkur:Forsetar Argentínu| ]]
[[Flokkur:Ríkisstjórn Argentínu]]
b1079y52jaqaxjdgyv1tkp0ms1gpuok
King Crimson
0
131550
1923099
1888107
2025-07-10T23:25:41Z
Berserkur
10188
1923099
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Robert Fripp 2.jpg|thumbnail|Robert Fripp árið 1974.]]
'''King Crimson''' er ensk hljómsveit sem spilaði tilraunakennt og [[framsækið rokk]]. Sveitin var stofnuð árið [[1968]] og fór gítarleikarinn [[Robert Fripp]] fyrir henni. Ýmsar mannabreytingar voru í sveitinni utan Fripps. King Crimson hefur verið starfrækt með hléum:
1968–1974, 1981–1984, 1994–2008, 2013–2021 og 2025-.
Sveitin blandar meðal annars [[jazz|jazzi]], [[klassík]], [[þjóðlagatónlist]] við [[rokk]] og notaðist við ýmis hljóðfæri eins og: [[saxófónn|Saxófón]], [[fiðla|fiðlu]], [[mellotron]] hljómborð, [[flauta|flautu]], ýmis konar [[ásláttarhljóðfæri]] og [[hljóðgervill|hljóðgervil]].
Þekktasta verk Crimson er fyrsta plata þeirra: ''In the Court of the Crimson King''.
Alls hafa skipað á þriðja tug manna King Crimson og fjölmargir komu að auki við sögu á plötum sveitarinnar, helst má nefna: Greg Lake, Keith Tippett, Jon Anderson, Mel Collins, Boz Burrell, Bill Bruford, John Wetton, David Cross, Jamie Muir, Tony Levin og Adrian Belew. <ref>[http://www.mbl.is/greinasafn/grein/621649/ Fræg fyrir framúrstefnu] Mbl.is. Skoðað 1. maí, 2016.</ref> Peter Sinfield var textasmiður á fyrstu 4 plötum Crimson.
Sveitin virtist hafa lagt upp laupana árið [[2021]]. En árið [[2025]] bárust fréttir af því að sveitin væri að taka upp nýtt efni.
<ref>[https://www.stereogum.com/2314598/king-crimson-recording-first-new-album-since-2003/news/ King Crimson recording first new album since 2003] Stereogum, sótt 10. júlí, 2025</ref>
==Breiðskífur==
*In the Court of the Crimson King (1969)
*In the Wake of Poseidon (1970)
*Lizard (1970)
*Islands (1971)
*Larks' Tongues in Aspic (1973)
*Starless and Bible Black (1974)
*Red (1974)
*Discipline (1981)
*Beat (1982)
*Three of a Perfect Pair (1984)
*THRAK (1995)
*The ConstruKction of Light (2000)
*The Power to Believe (2003)
==Tilvísanir==
{{s|1968}}
[[Flokkur:Enskar hljómsveitir]]
jku2aw7vqef618axjtggz18gk3cmy2a
Borgarfjarðarbrúin
0
134915
1923092
1901267
2025-07-10T22:36:01Z
Berserkur
10188
1923092
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Borgarfjarðarbrú 2024 (cropped).jpg|thumb|Borgarfjarðarbrú.]]
'''Borgarfjarðarbrúin''' er 520 metra löng tvíbreið [[brú]] yfir [[Borgarfjörður|Borgarfjörð]] við [[Borgarnes]]. Brúin var opnuð [[13. september]] árið [[1981]]. [[Hringvegurinn]] liggur um brúna en hún stytti hann um 11 kílómetra en [[Hvítárbrú (Borgarfirði)|Hvítárbrú]] hafði verið notuð frá 1928. Borgarfjarðarbrúin er næstlengsta brú landsins eftir aðeins Skeiðarárbrúnni.
{{stubbur}}
[[Flokkur:Brýr á Íslandi]]
[[Flokkur:Borgarfjörður]]
myyw0veper0jzhm307w4wn94kevoj1d
Denali-þjóðgarðurinn og verndarsvæði
0
135754
1923129
1546219
2025-07-11T09:10:37Z
Túrelio
8026
([[c:GR|GR]]) [[c:COM:Duplicate|Duplicate]]: [[File:Denali-alpine-lakes-forest-Highsmith.jpeg]] → [[File:Alpine lakes and forest, Denali National Park, Alaska, by Carol M. Highsmith.jpg]] Exact or scaled-down duplicate: [[c::File:Alpine lakes and forest, Denali National Park, Alaska, by Carol M. Highsmith.jpg]]
1923129
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Mount McKinley Alaska.jpg|thumb|Denali.]]
[[Mynd:Denali NP map NPS.jpg|thumb|Kort af svæðinu.]]
[[Mynd:Alpine lakes and forest, Denali National Park, Alaska, by Carol M. Highsmith.jpg|thumb|Skógar og vötn.]]
'''Denali-þjóðgarðurinn og verndarsvæði''' (enska: '''Denali National Park and Preserve''') er þjóðgarður og verndarsvæði í mið-[[Alaska]] og þekur svæðið umhverfis [[Denali]], hæsta fjalls [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Þjóðgarðurinn var stofnaður árið 1917 og er 24.500 km2 en 19.000 þeirra eru ekki í ríkiseigu. Áður hét þjóðgarðurinn Mount McKinley National Park en hann var stækkaður árið 1980. Á verndarsvæðinu (preserve) eru veiðar leyfðar.
[[Trjálína]] er í 760 metrum svo að megnið af þjóðgarðinum er [[túndra]]. [[Hreindýr]], [[grábjörn]], [[svartbjörn]] og [[elgur]] eru meðal stærri spendýra. [[Spói]] og [[rjúpa]] eru meðal fugla sem hafast við þar á sumrin. Ránfuglar eru t.d. [[ugla]], [[fálki]] og [[gullörn]]. Bannað er að fóðra villt dýr á svæðinu. Vegir eru af skornum skammti í þjóðgarðinum. Þeir sem vilja klífa fjallið Denali þurfa leyfi til þess.
==Heimild==
{{commonscat|Denali National Park and Preserve}}
{{wpheimild|tungumál= en|titill= Denali National Park and Preserve|mánuðurskoðað= 30. nóv.|árskoðað= 2016 }}
[[Flokkur:Bandarískir þjóðgarðar]]
[[Flokkur:Þjóðgarðar í Alaska]]
5bzeg8cnh18gy93zb53bxbn4qgmbxbj
Gljávíðir
0
138197
1923072
1869726
2025-07-10T15:52:46Z
Berserkur
10188
1923072
wikitext
text/x-wiki
{{taxobox
| colour = lightgreen
| image = Salix pentandra0.jpg
| image_caption = Gljávíðir, að byrja með haustliti, [[Kielder, Northumberland|Kielder]], [[Northumberland]]
| regnum = [[Jurtaríki]] (Plantae)
| divisio = [[Dulfrævingar]] (Magnoliophyta)
| classis = [[Tvíkímblöðungar]] (Magnoliopsida)
| ordo = [[Malpighiales]]
| familia = [[Víðisætt]] (Salicaceae)
| genus = [[Víðir (ættkvísl)|Víðir]] ('''Salix''')
| species = '''''S. pentandra'''''
| binomial = ''Salix pentandra''
| binomial_authority = [[Carl Linnaeus|L.]]
}}
'''Gljávíðir''' ([[fræðiheiti]]: ''Salix pentandra'') er [[tré]] eða [[runni]] af [[víðisætt]] ættaður úr norður-[[Evrópa|Evrópu]] og norður-[[Asía|Asíu]].<ref name=rushforth>Rushforth, K. (1999). ''Trees of Britain and Europe''. Collins ISBN 0-00-220013-9.</ref> Hann er yfirleitt 3-7 metrar að hæð á Íslandi.<ref>[https://grodrarstod.is/vara/gljavidir-salix-pentandra/ Gljávíðir] Gróðrarstöðin Þöll</ref>
[[Image:Salix pentandra(02).jpg|left|thumb|Lauf gljávíðis]]
Vísindaheitið vísar til þess að karlreklarnir eru með fimm stíla. Íslenska heitið vísar til gljáandi laufblaðanna, sem eru einkennandi fyrir tegundina.
== Viðbótarlesning ==
* [https://www.kjarnaskogur.is/post/salixpentandra Gljávíðir - Skógræktarfélag Eyfirðinga]
*[http://linnaeus.nrm.se/flora/di/salica/salix/salipen.html Den Virtuella Floran]
*Jolster i Carl Lindman, Bilder ur Nordens flora (andra upplagan, Wahlström och Widstrand, Stockholm 1917–1926)
* Signe Frederiksen et al., ''Dansk flora'', 2. udgave, Gyldendal 2012. ISBN 8702112191.
* [http://www.skov-info.dk/haefte/13.htm Træer og buske til skovbryn, læhegn og vildtplantninger] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20030618124658/http://www.skov-info.dk/haefte/13.htm |date=2003-06-18 }}
* Stenberg, Lennart & Bo Mossberg, Steinar Moen (norsk red.), ''Gyldendals store nordiske flora'', Gyldendal, Oslo 2007. ISBN 978-82-05-32563-0.
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Wikiorðabók|Salix pentandra}}
{{commonscat|Salix pentandra}}
{{Wikilífverur|Salix pentandra}}
{{Stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Lauftré]]
[[Flokkur:Víðir]]
[[Flokkur:Víðisætt]]
of2lq8sukdsfokgt38uwirt7fxf6sjz
1923075
1923072
2025-07-10T16:05:16Z
Berserkur
10188
1923075
wikitext
text/x-wiki
{{taxobox
| colour = lightgreen
| image = Salix pentandra0.jpg
| image_caption = Gljávíðir, að byrja með haustliti, [[Kielder, Northumberland|Kielder]], [[Northumberland]]
| regnum = [[Jurtaríki]] (Plantae)
| divisio = [[Dulfrævingar]] (Magnoliophyta)
| classis = [[Tvíkímblöðungar]] (Magnoliopsida)
| ordo = [[Malpighiales]]
| familia = [[Víðisætt]] (Salicaceae)
| genus = [[Víðir (ættkvísl)|Víðir]] ('''Salix''')
| species = '''''S. pentandra'''''
| binomial = ''Salix pentandra''
| binomial_authority = [[Carl Linnaeus|L.]]
}}
'''Gljávíðir''' ([[fræðiheiti]]: ''Salix pentandra'') er [[tré]] eða [[runni]] af [[víðisætt]] ættaður úr norður-[[Evrópa|Evrópu]] og norður-[[Asía|Asíu]].<ref name=rushforth>Rushforth, K. (1999). ''Trees of Britain and Europe''. Collins ISBN 0-00-220013-9.</ref> Hann er yfirleitt 3-7 metrar að hæð á Íslandi.<ref>[https://grodrarstod.is/vara/gljavidir-salix-pentandra/ Gljávíðir] Gróðrarstöðin Þöll</ref>
[[Image:Salix pentandra(02).jpg|left|thumb|Lauf gljávíðis]]
Vísindaheitið vísar til þess að karlreklarnir eru með fimm stíla. Íslenska heitið vísar til gljáandi laufblaðanna, sem eru einkennandi fyrir tegundina.
[[Gljávíðiryðsveppur]] er sjúkdómur sem leggst á tegundina.
== Viðbótarlesning ==
* [https://www.kjarnaskogur.is/post/salixpentandra Gljávíðir - Skógræktarfélag Eyfirðinga]
*[http://linnaeus.nrm.se/flora/di/salica/salix/salipen.html Den Virtuella Floran]
*Jolster i Carl Lindman, Bilder ur Nordens flora (andra upplagan, Wahlström och Widstrand, Stockholm 1917–1926)
* Signe Frederiksen et al., ''Dansk flora'', 2. udgave, Gyldendal 2012. ISBN 8702112191.
* [http://www.skov-info.dk/haefte/13.htm Træer og buske til skovbryn, læhegn og vildtplantninger] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20030618124658/http://www.skov-info.dk/haefte/13.htm |date=2003-06-18 }}
* Stenberg, Lennart & Bo Mossberg, Steinar Moen (norsk red.), ''Gyldendals store nordiske flora'', Gyldendal, Oslo 2007. ISBN 978-82-05-32563-0.
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Wikiorðabók|Salix pentandra}}
{{commonscat|Salix pentandra}}
{{Wikilífverur|Salix pentandra}}
{{Stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Lauftré]]
[[Flokkur:Víðir]]
[[Flokkur:Víðisætt]]
ce4nmqb3zb9r6qo55an88dmt9o8gkaf
Boxarauppreisnin
0
139464
1923119
1896105
2025-07-11T01:25:58Z
TKSnaevarr
53243
1923119
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox military conflict
| partof = [[öld niðurlægingarinnar]]
| conflict = Boxarauppreisnin
| image = [[File:Siege of Peking, Boxer Rebellion.jpg|300px]]
| caption = Bandarískir hermenn fara yfir varnarmúra Peking.
| date = 18. október 1899 – 7. september 1901 (1 ár, 10 mánuðir, 20 dagar)
| place = [[Norður-Kína]], [[Gulahaf]]
| result = Sigur bandamanna
| combatant1 = {{ubl
| {{flagicon|Bretland}} [[Breska heimsveldið|Bretland]]
| {{flagicon|Rússland}} [[Rússneska keisaradæmið|Rússland]]
| {{flagicon|Japan}} [[Japanska keisaradæmið|Japan]]
| {{flagicon|Frakkland}} [[Þriðja franska lýðveldið|Frakkland]]
| {{flagicon|Þýskaland|1866}} [[Þýska keisaradæmið|Þýskaland]]
| {{flagcountry|Bandaríkin|1896}}
| {{flagicon|Ítalía|1861}} [[Konungsríkið Ítalía|Ítalía]]
| {{flagicon|Austurríki|empire}} [[Austurríki-Ungverjaland]]
| [[Gagnkvæmur varnarsáttmáli fyrir suðvesturhéruðin|Gagnkvæmar varnir Suðvestur-Kína]] (frá 1900)}}
| combatant2 = {{ubl
|[[File:Yihetuan flag.svg|border|20px]] [[Boxarahreyfingin]]
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Tjingveldið]] (frá 1900)}}
| commander1 = {{ubl
| {{flagicon|Bretland}} [[Claude Maxwell MacDonald|Claude MacDonald]]
| {{flagicon|Bretland}} [[Edward Seymour (herforingi)|Edward Seymour]]
| {{flagicon|Bretland}} [[Alfred Gaselee]]
| {{flagicon|Rússland}} [[Jevgeníj Ívanovítsj Aleksejev|Jevgeníj Aleksejev]]
| {{flagicon|Rússland}} [[Níkolaj Línevítsj]]
| {{flagicon|Japan|army}} [[Fukushima Yasumasa]]
| {{flagicon|Japan|army}} [[Yamaguchi Motomi]]
| {{flagicon|Frakkland}} [[Henri-Nicolas Frey]]
| {{flagicon|Bandaríkin|1896}} [[Adna Chaffee]]
| {{flagicon|Þýskaland|1866}} [[Alfred von Waldersee]]
| {{flagicon|Rússland}} [[Aleksej Kúropatkín]]
| {{flagicon|Rússland}} [[Paul von Rennenkampf]]
| {{flagicon|Rússland}} [[Pavel Místsjenko]]
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Yuan Shikai]]
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Li Hongzhang]]
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Xu Yingkui]]
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Liu Kunyi]]
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Zhang Zhidong]]}}
| commander2 = {{ubl
|[[File:Yihetuan flag.svg|border|20px]] [[Cao Futian]]{{Executed}}
|[[File:Yihetuan flag.svg|border|20px]] [[Zhang Decheng]]{{KIA}}
|[[File:Yihetuan flag.svg|border|20px]] Ni Zanqing
|[[File:Yihetuan flag.svg|border|20px]] Zhu Hongdeng
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Cixi keisaraekkja]]
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Li Bingheng]]{{KIA}}
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Yuxian (Tjingveldið)|Yuxian]]{{Executed}}
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Ronglu]]
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Zaiyi]]
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Nie Shicheng]]{{KIA}}
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Ma Yukun]]
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Song Qing (Tjingveldið)|Song Qing]]
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Jiang Guiti]]
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Dong Fuxiang]]
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Ma Fulu]]{{KIA}}
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Ma Fuxiang]]
| {{flagicon|Kína|1889}} [[Ma Fuxing]]}}
| strength1 = {{ubl
| 2.100–2.188 ([[Seymour-leiðangurinn]]){{sfnp|Harrington|2001|p=29}}
| 18.000 ([[Gaselee-leiðangurinn]]) {{sfnp|Harrington|2001|p=29}}|2,500 ([[Kínverski hjálparleiðangurinn]])<ref name="Veterans">{{cite web |url=http://www.veteranmuseum.org/chinarelief.html |archive-url=https://web.archive.org/web/20140716013130/http://www.veteranmuseum.org/chinarelief.html |archive-date=16 July 2014 |title=China Relief Expedition (Boxer Rebellion), 1900–1901 |work=Veterans Museum and Memorial Center |access-date=20 March 2017}}</ref><hr />
| 100.000<ref name="km">Pronin, Alexander (7 November 2000). [https://www.kommersant.ru/doc/17953 Война с Желтороссией] (rússneska). ''[[Kommersant]]''. Sótt 6. júlí 2018.</ref>–200.000<ref>{{cite book |first=Immanuel C. Y. |last=Hsü |date=1978 |contribution=Late Ch'ing Foreign Relations, 1866–1905 |editor-first=John King |editor-last=Fairbank |title=The Cambridge History of China |url=https://books.google.com/books?id=pEfWaxPhdnIC&q=20%2C000%20russian%20manchuria&pg=PA127 |publisher=Cambridge University Press |isbn=978-0-521-22029-3 |page=127}}</ref> (Rússland)}}
| strength2 = {{ubl
| 100.000–300.000 boxarar
| 100.000 hermenn Tjingveldisins{{sfnp|Xiang|2003|p=[https://books.google.com/books?id=lAxresT12ogC&pg=PA248 248]}}
| casualties3 = {{ubl|32.000 kristnir Kínverjar og 200 vestrænir trúboðar (Norður-Kína)<ref>{{cite book |title=Hammond Atlas of the 20th Century |date=1996 |publisher=Hammond World Atlas Corp. |isbn=9780843711493}}</ref>{{page needed|date=March 2024}}|100.000 dauðsföll alls<ref>{{cite encyclopedia |title=Boxer Rebellion |url=https://www.britannica.com/event/Boxer-Rebellion |encyclopedia=Encyclopædia Britannica}}</ref>}}}}
}}
[[File:BoxerSoldiers.jpg|thumb|right|Hermenn boxarahreyfingarinnar.]]
'''Boxarauppreisnin''' eða '''Yihetuan-hreyfingin''' var uppreisn sem átti sér stað í [[Kína]] á milli [[1899]] og [[1901]], undir lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]], og var drifin áfram af [[Útlendingahatur|útlendingahatri]] og andstöðu við útbreiðslu [[Kristni|kristinnar trúar]]. Yihetuan-hópurinn („Skæruliðar sameinaðir í réttsýni“), sem fékk gælunafnið „boxararnir“ á vestrænum tungumálum, átti frumkvæði að uppreisninni og einkenndist mjög af kínverskri [[Þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] og andstöðu við vestræna [[Nýlendustefna|nýlenduvæðingu]].
Uppreisnin átti sér stað samhliða alvarlegu þurrkatímabili og óreiðu vegna sívaxandi erlendra áhrifa í Kína. Eftir að ofbeldi gegn útlendingum og kristnum Kínverjum færðist í aukana í [[Shandong]] og Norður-Kína í júní árið 1900 komu boxararnir, sem héldu að þeir væru ónæmir fyrir erlendum vopnum, af stað uppþoti í [[Peking]] með slagorðinu „Styðjið Tjingstjórnina og útrýmið útlendingunum“. Útlendingar og kristnir Kínverjar leituðu skjóls í sendiráðahverfi borgarinnar. Þegar fréttir bárust af því [[vesturveldin]] hygðust gera innrás til að binda enda á umsátrið um sendiráðahverfið lýsti [[Cixi keisaraekkja]] yfir stuðningi við boxarana og gaf auk þess út keisaralega stríðsyfirlýsingu á hendur erlendum veldum. Erindrekar, erlendir borgarar, hermenn og annað kristið fólk var umsetið í sendiráðahverfinu af kínverska keisarahernum og boxurunum í 55 daga.
Mikill ágreiningur var milli kínverskra ráðamanna um hvort rétt væri að styðja boxarana eða ná fram sáttum. Yfirmaður kínverska hersins, [[Ronglu hershöfðingi]], kvaðst seinna hafa reynt að halda hlífiskildi yfir umsetnu útlendingunum. Kína varð nú fyrir innrás átta þjóða bandalags [[Breska heimsveldið|Bretlands]], [[Þriðja franska lýðveldið|Frakklands]], [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], [[Japanska keisaradæmið|Japans]], [[Þýska keisaradæmið|Þýskalands]], [[Rússneska keisaradæmið|Rússlands]], [[Konungsríkið Ítalía|Ítalíu]] og [[Austurríki-Ungverjaland|Austurríki-Ungverjalands]]. Kínverjum tókst í fyrstu að hrekja her bandalagsins á bak aftur en voru fljótt sigraðir þegar 20.000 vopnaðir hermenn komu til Kína. Her bandalagsins kom til Peking þann 14. ágúst og rauf umsátrið um sendiráðahverfið. Herir vesturveldanna létu síðan greipar sópa um höfuðborgina og sveitina í kring og tóku af lífi alla þá sem grunaðir voru um að vera boxarar.
Árið 1901 voru sett lög sem kváðu á um að embættismenn sem hefðu stutt boxarana skyldu aflífaðir, erlendir hermenn skyldu staðsettir í Peking og Kína skyldi greiða þjóðunum í bandalaginu himinháar skaðabætur næstu 39 árin. Keisaraekkjan lýsti í kjölfarið yfir stuðningi við ýmsar kerfis- og efnahagsumbætur til þess að reyna að bjarga Tjingveldinu. Allt kom þó fyrir ekki og Tjingveldið hrundi árið 1912.
== Heimild ==
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Boxer Rebellion | mánuðurskoðað = 30. júlí | árskoðað = 2017}}
* {{cite book |last=Harrington |first=Peter |date=2001 |title=Peking 1900: The Boxer Rebellion |url=https://archive.org/details/peking1900boxerr0000harr |publisher=Osprey |location=Oxford |isbn=1-84176-181-8}}
==Tilvísanir==
<references/>
{{stubbur|saga}}
[[Flokkur:Boxarauppreisnin| ]]
[[Flokkur:Saga Kína]]
[[Flokkur:Uppreisnir]]
[[Flokkur:Stríð á 19. öld]]
[[Flokkur:Stríð á 20. öld]]
gixrozc3tuqioc9qcf4xodn47dvz10v
Jorge Solari
0
141136
1923088
1894622
2025-07-10T21:59:20Z
Cinquantecinq
12601
Bætti við mynd og myndatexta
1923088
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnumaður
|nafn=Jorge Solari
|mynd=
|fullt nafn=Jorge Solari
|fæðingardagur={{fæðingardagur og aldur|1941|11|11}}
|fæðingarbær=[[Buenos Aires]]
|fæðingarland=[[Argentína]]
|hæð=
|staða=[[Miðjumaður]]
|núverandi lið=
|númer=
|ár1=1960-1961
|ár2=1962-1963
|ár3=1964-1969
|ár4=1970
|ár5=1971-1972
|lið1=[[Newell's Old Boys]]
|lið2=[[Vélez Sársfield]]
|lið3=[[CA River Plate|River Plate]]
|lið4=[[Estudiantes de La Plata|Estudiantes]]
|lið5=[[CF Torreón|Torreón]]
|leikir (mörk)1=
|landsliðsár=1966-1968
|landslið=Argentína
|landsliðsleikir (mörk)=10 (0)
}}
[[Mynd:Jorge_Raul_Solari.jpg|thumb|Jorge Solari.]]
'''Jorge Solari''' (fæddur [[11. nóvember]] [[1941]]) er [[Argentína|argentínskur]] [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]]. Hann spilaði 10 leiki með landsliðinu.
==Tölfræði==
{| class="wikitable" style="text-align:center"
!colspan=3|Argentína
|-
!Ár!!Leikir!!Mörk
|-
|1966||5||0
|-
|1967||1||0
|-
|1968||4||0
|-
!Heild||10||0
|}
==Tenglar==
*[http://www.national-football-teams.com/player/45469/Jorge_Solari.html National Football Teams]
{{stubbur|knattspyrna}}
{{DEFAULTSORT:Solari, Jorge }}
{{f|1941}}
[[Flokkur:Argentínskir knattspyrnumenn]]
fcj3l7o8ut51nqmkmyooodnneuj0rue
Rush
0
141547
1923118
1906563
2025-07-11T01:15:44Z
Berserkur
10188
1923118
wikitext
text/x-wiki
[[File:Rush-in-concert.jpg|thumb|Rush 2004]]
[[Mynd:Rush in Philly! 2012 (8095278079).jpg|thumb|Rush á tónleikum í Philadelphia árið 2012.]]
'''Rush''' var kanadísk [[framsækið rokk|framsækin rokkhljómsveit]] eða [[þungarokk]]ssveit sem stofnuð var árið 1968. Sveitin hóf ferilinn í blúsrokki en síðan þróaðist tónlistin í framsæknari átt og textagerðin varð fantasíu og vísindaskáldsögutengd. Á 9. áratugnum notaðist sveitin mikið við hljómborð og hljóðgervla en hvarf aftur til gítarriffa á 10. áratugnum. Sveitin hefur haft áhrif á marga rokktónlistarmenn og hlotið ýmsar viðurkenningar. Árið 2015 fóru meðlimirnir í sitt síðasta tónleikaferðalag en þremur árum seinna var tilkynnt að þeir hyggðust hvorki spila meir á tónleikum né taka upp nýja tónlist. Neal Peart, trommari Rush, lést árið 2020.
==Meðlimir==
*[[Geddy Lee]] – söngur, bassi og hljómborð (1968 – 2015)
*[[Alex Lifeson]] – gítar (1968–2015)
*[[Neil Peart]] – trommur og ásláttarhljóðfæri (1974–2015, dó 2020)
==Fyrrum meðlimir==
*John Rutsey – trommur og ásláttarhljóðfæri (1968 – 1974, dó 2008)
*Jeff Jones – bassi og söngur (1968)
*Joe Perna – bassi og söngur (1969)
*Lindy Young – hljómborð, söngur, gítar og fleira (1969)
*Mitchel Bossi – gítar (1971)
==Breiðskífur==
*Rush (1974)
*Fly by Night (1975)
*Caress of Steel (1975)
*2112 (1976)
*A Farewell to Kings (1977)
*Hemispheres (1978)
*Permanent Waves (1980)
*Moving Pictures (1981)
*Signals (1982)
*Grace Under Pressure (1984)
*Power Windows (1985)
*Hold Your Fire (1987)
*Presto (1989)
*Roll the Bones (1991)
*Counterparts (1993)
*Test for Echo (1996)
*Vapor Trails (2002)
*Feedback (2004)
*Snakes & Arrows (2007)
*Clockwork Angels (2012)
{{sa|1968|2015}}
[[Flokkur:Kanadískar hljómsveitir]]
[[Flokkur:Kanadískar þungarokkshljómsveitir]]
c5jon365fry0azs0z7qyrjjsu8uxq9u
Kínverska borgarastyrjöldin
0
144837
1923090
1913596
2025-07-10T22:32:23Z
TKSnaevarr
53243
1923090
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox military conflict
| conflict = Kínverska borgarastyrjöldin
| partof = [[Millistríðsárin|millistríðsárunum]] og [[Kalda stríðið|kalda stríðinu]] (frá 1947)
| image = ChineseCivilWarCollage.PNG
| image_size = 280px
| caption = Myndir úr kínversku borgarastyrjöldinni. Réttsælis frá efstu mynd má sjá kommúníska hermenn í orrustunni við Siping, íslamska hermenn þjóðernishersins, [[Maó Zedong]] á fjórða áratugnum, [[Chiang Kai-shek]] skoða hermenn sína, og kommúníska hershöfðingjann [[Su Yu]] í aðdraganda Menglianggu-herfararinnar árið 1947.| date = {{ubl|
1. ágúst 1927<ref name="Nanchang">{{cite book |title=China at War: An Encyclopedia |year=2012 |page=295 |isbn=9781598844153 |url=https://books.google.com/books?id=jhPyvsdymU8C&pg=PA295 |last1=Li |first1=Xiaobing |publisher=Bloomsbury Academic |access-date=27 June 2015 |archive-date=11 April 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230411192237/https://books.google.com/books?id=jhPyvsdymU8C&pg=PA295 |url-status=live}}</ref> – 26. desember 1936 (fyrsta tímabilið)<br />({{Age in years, months, weeks and days|month1=8|day1=1|year1=1927|month2=12|day2=26|year2=1936}})
|10. ágúst 1945 – 7. desember 1949 (seinna tímabilið)<br />({{Age in years, months, weeks and days|month1=8|day1=10|year1=1945|month2=12|day2=7|year2=1949}})}}
| place = [[Meginland Kína]]
| territory = * Kommúnistar ná yfirráðum á meginlandi Kína
* Alþýðulýðveldið Kína stofnað
* Ríkisstjórn þjóðernissinna flýr til Taívan
| result = Sigur kommúnista
| combatant1 = '''1927–1936:'''<br />
{{flagicon|Kína|1928}} [[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Lýðveldið Kína]]
* {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Kuomintang]]
* {{flagicon|Kína|1928}} [[Þjóðbyltingarherinn]]
| combatant2 = '''1927–1936:'''<br />
{{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Kommúnistaflokkur Kína]]
* {{Flagicon image|Second War Flag of Chinese Soviet Republic.svg}} [[Kínverski rauði herinn|Kínverski verkamanna- og bændaherinn]]
* {{Flagicon image|National Flag of Chinese Soviet Republic.svg}} [[Kínverska sovétlýðveldið]] (1931–1937)
** {{Flagicon image|Chinese soviet flag.svg}} [[Jiangxi–Fujian-sovétið]] (1931–1934)
{{Flagicon image|Flag of Fujian People's Government.svg}} [[Alþýðustjórnin í Fujian]] (1933–1934)
| combatant1a = '''1945–1949:'''
<br />{{flagicon|Kína|1928}} [[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Lýðveldið Kína]]
* {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Kuomintang]]
* {{Flagicon image|ROC Ministry of National Defense Flag.svg}} [[Her Lýðveldisins Kína]]
| combatant2a = '''1945–1949:'''<br />{{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Kommúnistaflokkur Kína]]
* Herafli kommúnista
* {{Flagicon image|Flag_of_Inner-Mongolian_Autonomous_Government.svg}} [[Alþýðulýðveldið Innri-Mongólía]] (1945–1945)
* {{Flagicon image|People's Liberation Army Flag of the People's Republic of China.svg}} [[Frelsisher alþýðunnar]]
| commander1 = {{plainlist|
*{{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Chiang Kai-shek]]}} (formaður Kuomintang)
{{collapsible list
|title = Aðrir leiðtogar
| titlestyle = background:transparent;font-weight:normal;font-size:100%;text-align:left;
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Bai Chongxi]]
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Chen Cheng]]
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Li Zongren]]
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Yan Xishan]]
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[He Yingqin]]
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Hu Zongnan]]
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Gu Zhutong]]
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Wei Lihuang]]
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Du Yuming]]
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Sun Li-jen]]
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Fu Zuoyi]]
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Liu Zhi]]
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Xue Yue]]
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Wang Yaowu]]
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Tang Enbo]]
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Huang Baitao]] {{KIA}}
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Zhang Lingfu]] {{KIA}}
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Zhang Xueliang]]
| {{Flagicon image|Naval Jack of the Republic of China.svg}} [[Feng Yuxiang]]
(til 1930)
}}
| commander2 = {{plainlist|
{{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Maó Zedong]]}} (formaður Kommúnistaflokks Kína)
{{collapsible list
|title = Aðrir leiðtogar
| titlestyle = background:transparent;font-weight:normal;font-size:100%;text-align:left;
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Zhu De]]
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Peng Dehuai]]
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Zhou Enlai]]
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Lin Biao]]
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Liu Bocheng]]
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[He Long]]
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Chen Yi (marskálkur)|Chen Yi]]
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Luo Ronghuan]]
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Xu Xiangqian]]
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Nie Rongzhen]]
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Ye Jianying]]
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Deng Xiaoping]]
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Su Yu]]
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Chen Geng]]
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Wang Jiaxiang]]
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Ye Ting]]{{KIA}}
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Bo Gu]]{{KIA}}
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Otto Braun (kommúnisti)|Li De]]
| {{Flagicon image|Flag of the Chinese Communist Party (Pre-1996).svg}} [[Zhang Guotao]]
(til 1936)
}}
| strength1 = 2 milljónir (reglulegur liðsafli) <br />2.3 million (borgaralegur liðsafli) (júní 1946)<ref>{{cite book |last1=Li |first1=Xiaobing |title=A History of the Modern Chinese Army |date=2007-06-01 |publisher=University Press of Kentucky |isbn=978-0-8131-7224-8 |url=https://books.google.com/books?id=svBt-hzD53AC |language=en |access-date=21 May 2021 |archive-date=10 April 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230410202408/https://books.google.com/books?id=svBt-hzD53AC |url-status=live}}</ref><ref name="Hsiung">{{cite book |title=China's Bitter Victory: The War With Japan, 1937–1945 |url=https://books.google.com/books?id=3Yt6TTRdUzwC |publisher=M. E. Sharpe publishing |last=Hsiung |first=James C. |year=1992 |location=New York |isbn=1-56324-246-X |access-date=27 June 2015 |archive-date=2 April 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230402121802/https://books.google.com/books?id=3Yt6TTRdUzwC |url-status=live}}</ref><ref name="Sarker">{{cite book |last1=Sarker |first1=Sunil Kumar |title=The Rise and Fall of Communism |url=https://books.google.com/books?id=rGf2b1nsn9cC |publisher=Atlantic Publishers & Dist |language=en |date=1994 |isbn=9788171565153 |access-date=6 April 2021 |archive-date=11 April 2023 |archive-url=https://web.archive.org/web/20230411202248/https://books.google.com/books?id=rGf2b1nsn9cC |url-status=live}}</ref>
| strength2 = 1,2 milljónir (reglulegur liðsafli)<br /> 2,6 milljónir (borgaralegur liðsafli) (júlí 1945)<ref name="Hsiung"/><ref>{{cite web |last1=曹 |first1=前发 |title=毛泽东的独创:"兵民是胜利之本" |url=http://dangshi.people.com.cn/big5/n1/2017/0622/c85037-29355018.html |website=中国共产党新闻网 |publisher=人民网-中国共产党新闻网 |access-date=26 October 2020 |archive-date=29 October 2020 |archive-url=https://web.archive.org/web/20201029065431/http://dangshi.people.com.cn/big5/n1/2017/0622/c85037-29355018.html |url-status=live }}</ref>
| casualties1 = 1,5–1,7 milljónir(1945–1949)<ref name="Lynch">{{cite book |first=Michael |last=Lynch |title=The Chinese Civil War 1945–49 |url=https://books.google.com/books?id=rkJYue5dCJgC&pg=PA91 |year=2010 |publisher=Osprey Publishing |isbn=978-1-84176-671-3 |page=91 }}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}{{Dead link|date=April 2023 |bot=InternetArchiveBot |fix-attempted=yes}}</ref><ref name="Sarker"/><ref>{{cite book |last=Ho |title=Studies in the Population of China |page=253 }}</ref><br />370.000~ drepnir<ref>{{cite book |last=Ho |title=Studies in the Population of China |page=253}}</ref><ref>{{cite book |first=Matthew |last=White |title=Atrocities |year=2011 |publisher=W. W. Norton & Company |isbn=978-0-393-08192-3 |page=381}}</ref>
| casualties2 = 2,8+ milljónir(1945–1949)<br />263.800 drepnir<br />190.000 týndir<br />850.000 særðir (1945–1949)<ref name="Chinese People's Liberation Army 1983">''The History of the Chinese People's Liberation Army''. Beijing: People's Liberation Army Press. 1983.</ref><ref name="Lynch" />
| casualties3 =
* Rúmlega 6 milljónir (þ. á m. óbreyttir borgarar) 1945–1949<ref name="Lynch" />
* Fyrsta tímabilið, 1928–1937: u.þ.b. 7 milljónir (þ. á m. óbreyttir borgarar)<ref>{{cite web |url=http://necrometrics.com/20c1m.htm#Nationalist |title=Twentieth Century Atlas - Death Tolls |access-date=26 July 2017 |archive-date=5 March 2011 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110305175626/http://necrometrics.com/20c1m.htm#Nationalist |url-status=live}}</ref>
* Lokakafli, 1945–1949: u.þ.b. 2,5 milljónir (þ. á m. óbreyttir borgarar)<ref>{{cite web |url=http://necrometrics.com/20c1m.htm#Chinese |title=Twentieth Century Atlas - Death Tolls |access-date=26 July 2017 |archive-date=5 March 2011 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110305175626/http://necrometrics.com/20c1m.htm#Chinese |url-status=live}}</ref>
}}
'''Kínverska borgarastyrjöldin''' var stríð á milli þjóðernissinnaðrar ríkisstjórnar [[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Lýðveldisins Kína]] og byltingarstjórnar [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]]. Þótt oft sé miðað við upphaf hennar með kommúnistauppreisninni sem hófst 1945 hófst borgarastyrjöldin í reynd í ágúst árið 1927 eftir að [[Chiang Kai-shek]] lauk við að sameina Kína á ný eftir fall [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] og hóf svokallaða „hvíta ógnarstjórn“ í [[Sjanghaí]]. Átökum á meginlandinu lauk árið 1950 með ósigri þjóðernissinna.<ref>{{cite book | editor1-last = Lew | editor1-first = Christopher R. | editor2-first = Pak-Wah | editor2-last = Leung | year = 2013 | title = Historical Dictionary of the Chinese Civil War | publisher = Maryland : The Scarecrow Press, Inc. | location = Lanham |url= https://books.google.com/books?id=8WYSAAAAQBAJ&printsec=frontcover#v= }}, bls. 3</ref> Stríðsátökin skiptust í tvo hluta: Fyrsti hluti stríðsins var háður frá 1927 til 1937 og sá seinni frá 1946 til 1950. Á milli þessara tveggja hluta borgarastyrjaldarinnar áttu Kínverjar í [[Annað stríð Kína og Japan|stríði við Japani]] og stríðandi fylkingar innan Kína neyddust því til að vinna saman gegn innrásarmönnum.
Borgarastríðið markaði þáttaskil í nútímasögu Kína. Stríðinu lauk með sigri kommúnista á meginlandinu og stofnun [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Þjóðernisstjórn [[Kuomintang]]-flokksins neyddist hins til að flýja á eyjuna [[Taívan]] árið 1949, þar sem hún stofnaði [[Taívan|Lýðveldið Kína]]. Æ síðan hafa stjórnirnar tvær hvor sínum megin við [[Taívansund]] átt í varanlegum deilum og gera báðar tilkall til þess að vera hin eina lögmæta ríkisstjórn alls Kína.
Stríðið braust út vegna hugmyndafræðilegrar baráttu kommúnista og þjóðernissinna Kuomintang-flokksins. Fylkingarnar börðust með hléum til ársins 1937 en gengu þá í bandalag til þess að berjast saman gegn innrásarher [[Japanska keisaradæmið|japanska keisaraveldisins]]. Borgarastyrjöldin hófst að nýju árið 1946, ári eftir að Japan gafst upp í september 1945. Fjórum árum síðar lauk meiriháttar átökum í borgarastyrjöldinni þegar Alþýðulýðveldið Kína hafði lagt undir sig allt kínverska meginlandið (þar á meðal eyjuna [[Hainan]]) og Lýðveldið Kína hélt aðeins yfirráðum á Taívan, [[Penghu]], [[Kinmen]], [[Matsueyjar|Matsueyjum]] og nokkrum smærri eyjum.
Til þessa dags hafa stjórnirnar tvær aldrei skrifað undir vopnahlé né friðarsamning og deilt er um hvort borgarastyrjöldinni hafi nokkurn tímann formlega lokið.<ref>{{Cite book | title = The Contemporary Law of Armed Conflict | author = Leslie C. Green | page = 79}}</ref> Samband stjórnanna tveggja hefur ávallt verið stirt vegna stríðshótana og tilkalls beggja stjórna til yfirráða yfir öllu Kína. Opinberlega skilgreinir Alþýðulýðveldið Kína Taívan enn sem sitt yfirráðasvæði og hefur hótað að gera innrás í Taívan ef Lýðveldið Kína lýsir einhvern tíman yfir sjálfstæði og breytir nafni sínu í „Lýðveldið Taívan“. Nú til dags eru átök ríkjanna tveggja eingöngu háð á stjórnmála- og efnahagssviðinu og stjórnirnar tvær tengjast nánum efnahagsböndum þrátt fyrir gagnkvæma óvild að orðinu kveðið.<ref name="so">
So, Alvin Y. Lin, Nan. Poston, Dudley L. Contributor Professor, So, Alvin Y. [2001] (2001). The Chinese Triangle of Mainland China, Taiwan and Hong Kong. Greenwood Publishing.</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Kalda stríðið}}
[[Flokkur:Borgarastríð]]
[[Flokkur:Kalda stríðið]]
[[Flokkur:Kínverska borgarastyrjöldin| ]]
[[Flokkur:Saga Kína]]
[[Flokkur:Stríð á 20. öld]]
46v0eg4zg222t2tcq5yrn39ujksh8r6
Gljávíðiryðsveppur
0
150884
1923073
1915820
2025-07-10T16:01:51Z
Berserkur
10188
1923073
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| image =
| regnum = [[Sveppir]] (''Fungi'')
| phylum = [[Kólfsveppir]] (Basidiomycota)
| classis = [[Ryðsveppir]] (Uredinomycetes)
| ordo = [[Ryðsveppabálkur]] (Uredinales)
| familia = ''[[Melampsoraceae]]''
| genus = ''[[Melampsora]]''
| species = '''Melampsora laricis-pentandrae'''
| binomial = Melampsora laricis-pentandrae
| binomial_authority = [[Heinrich Klebahn|Kleb.]] 1897
| synonyms =
}}
'''Gljávíðiryðsveppur''' ([[fræðiheiti]]: ''Melampsora laricis-pentandrae'') er sveppategund<ref name = "col156957">Kleb. (1897) , In: Forst. naturw. Zeitschr. 6:470</ref> sem var lýst af [[Heinrich Klebahn]] 1897.
<ref name = "COL">{{cite web |url= http://www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2011/search/all/key/melampsora+laricis-pentandrae/match/1|title= Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist.|author= Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.)|year= 2011|publisher= Species 2000: Reading, UK.|accessdate= 24 september 2012}}</ref> Sveppurinn leggst á [[gljávíðir|gljávíði]] og er með [[Larix|lerki]] sem [[millihýsill|millihýsil]].<ref>{{Cite web|url=https://www.skogur.is/is/nyskograekt/trjategundir-og-trjaheilsa/skadvaldar-i-trjam/gljavidiryd|title=Gljávíðiryð|last=Skógræktin|website=Skógræktin|language=is|access-date=2021-10-20|archive-date=2021-10-20|archive-url=https://web.archive.org/web/20211020195530/https://www.skogur.is/is/nyskograekt/trjategundir-og-trjaheilsa/skadvaldar-i-trjam/gljavidiryd|url-status=dead}}</ref> Hann fannst fyrst við [[Höfn í Hornafirði]] árið 1994 og breiddist þaðan út.<ref name="HH&GGE2004">Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4090/Fjolrit_45.pdf?sequence=1 ''Íslenskt sveppatal I - smásveppir.''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20201017171141/https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4090/Fjolrit_45.pdf?sequence=1 |date=2020-10-17 }} Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X</ref> Nú finnst hann víðast þar sem [[gljávíðir]] er ræktaður,<ref name = "Heilbr">{{Bókaheimild|höfundur=Guðmundur Halldórsson|höfundur2=Halldór Sverrisson|titill=Heilbrigði trjágróðurs|útgefandi=Iðunn|ár=2014|bls=122|ISBN=978-9979-1-0528-2}}</ref> og hefur verið skráður á Vesturlandi, Austurlandi og Suðurlandi.<ref name="HH&GGE2004"/> Gljávíðiryðsveppur hefur ekki enn fundist á lerki á Íslandi.<ref name="HH&GGE2004"/>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{commonscat|Melampsora laricis-pentandrae}}
{{Wikilífverur|Melampsora laricis-pentandrae}}
{{stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Ryðsveppabálkur]]
[[Flokkur:Sveppir á Íslandi]]
hctprsj5l8apqia5ehq9gekyjy5e4nm
FK Panevėžys
0
151775
1923142
1921172
2025-07-11T11:31:18Z
Makenzis
56151
/* Leikmenn */
1923142
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið|núverandi=
|Fullt nafn=Futbolo klubas Panevėžys
|mynd=
|Gælunafn=panevėžiokai
|Stytt nafn=FK Panevėžys
|Stofnað=2015
|Leikvöllur=Aukštaijijos stadionas|Stærð=4,000
|Stjórnarformaður= {{LTU}} Bronius Vaitiekūnas
|Knattspyrnustjóri= {{GER}} Roland Vrabec
|Deild=[[A lyga]]
|Tímabil=2024
|Staðsetning= 8. [[A lyga]] (D1)
| pattern_la1=_whiteline|pattern_b1=_whitecollar|pattern_ra1=_whiteline|
leftarm1=FF0000|body1=FF0000|rightarm1=FF0000|shorts1=FF0000|socks1=FF0000|
pattern_la2=_whiteline|pattern_b2=_whitecollar|pattern_ra2=_whiteline|
leftarm2=1B1BF6|body2=1B1BF6|rightarm2=1B1BF6|shorts2=1B1BF6|socks2=1B1BF6|
}}
[[Mynd:Aukstaitijos_stadionas_Is_Panevezio_boksto.JPG|thumb|Aukštaitijos stadionas]]
'''Futbolo klubas Panevėžys''' er lið sem er í [[A lyga|litáísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu]]. Liðið var stofnað árið 2015. Núverandi völlur [[Aukštaitijos stadionas]] tekur tæp 4.000 í sæti.
==Titlar==
*''[[A lyga]] (D1)'' (1): 2023
*''LFF taurė (1)'': 2020
*''Supertaurė (2):'' 2021, 2024
== Árangur (2015–...) ==
{|class="wikitable"
! Tímabil
!
! Deild
! Staðsetning
! Tilvísanir
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2015
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 8.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2015.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2016
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2016.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2017
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 10.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2017.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2018
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| 1.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2018.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| ''[[A lyga 2019|2019]]''
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| ''1.''
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| ''[[A lyga]]''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| ''5.''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2019.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| ''[[A Lyga 2020|2020]]''
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| ''1.''
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''5.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2020.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2021'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''4.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2021.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2022'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#DEB378" style="text-align:center;"| '''3.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2022.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2023'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| '''1.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2023.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2024'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''8.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2024.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2025'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2025.html#alyga</ref>
|-
|}
== Leikmenn ==
Uppfært: [[10. júní]] 2025
{{fs start}}
{{fs player|no= 1|nat=LTU|pos=GK|name=[[Vytautas Černiauskas]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no= 2|nat=LTU|pos=DF|name=[[Linas Klimavičius]]}}
{{Fs player|no=13|nat=LTU|pos=DF|name=[[Gustas Žederštreimas]]}}
{{Fs player|no=29|nat=LTU|pos=DF|name=[[Markas Beneta]]}}
{{Fs player|no=33|nat=LTU|pos=DF|name=[[Justinas Januševskij]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{fs player|no= 7|nat=LTU|pos=MF|name=[[Ernestas Veliulis]]}}
{{fs mid}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no=11|pos=FW|nat=NCA|name=[[Ariagner Smith]]}}
{{Fs player|no=88|nat=LTU|pos=FW|name=[[Žygimantas Baguška]]}}
{{fs end}}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://fk-panevezys.lt/ FK Panevėžys]
* [https://alyga.lt/komanda/panevezys alyga.lt]
* [https://int.soccerway.com/teams/lithuania/fk-panevezys/33092/ Soccerway]
* [https://globalsportsarchive.com/team/soccer/fk-panevezys/25064/ Globalsportsarchive]
{{DEFAULTSORT:Panevėžys}}
[[Flokkur:Litáísk knattspyrnufélög]]
lp2o4nukhel6s6qef6eztrzdnc422to
1923143
1923142
2025-07-11T11:31:26Z
Makenzis
56151
/* Leikmenn */
1923143
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið|núverandi=
|Fullt nafn=Futbolo klubas Panevėžys
|mynd=
|Gælunafn=panevėžiokai
|Stytt nafn=FK Panevėžys
|Stofnað=2015
|Leikvöllur=Aukštaijijos stadionas|Stærð=4,000
|Stjórnarformaður= {{LTU}} Bronius Vaitiekūnas
|Knattspyrnustjóri= {{GER}} Roland Vrabec
|Deild=[[A lyga]]
|Tímabil=2024
|Staðsetning= 8. [[A lyga]] (D1)
| pattern_la1=_whiteline|pattern_b1=_whitecollar|pattern_ra1=_whiteline|
leftarm1=FF0000|body1=FF0000|rightarm1=FF0000|shorts1=FF0000|socks1=FF0000|
pattern_la2=_whiteline|pattern_b2=_whitecollar|pattern_ra2=_whiteline|
leftarm2=1B1BF6|body2=1B1BF6|rightarm2=1B1BF6|shorts2=1B1BF6|socks2=1B1BF6|
}}
[[Mynd:Aukstaitijos_stadionas_Is_Panevezio_boksto.JPG|thumb|Aukštaitijos stadionas]]
'''Futbolo klubas Panevėžys''' er lið sem er í [[A lyga|litáísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu]]. Liðið var stofnað árið 2015. Núverandi völlur [[Aukštaitijos stadionas]] tekur tæp 4.000 í sæti.
==Titlar==
*''[[A lyga]] (D1)'' (1): 2023
*''LFF taurė (1)'': 2020
*''Supertaurė (2):'' 2021, 2024
== Árangur (2015–...) ==
{|class="wikitable"
! Tímabil
!
! Deild
! Staðsetning
! Tilvísanir
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2015
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 8.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2015.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2016
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2016.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2017
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 10.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2017.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2018
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| 1.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2018.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| ''[[A lyga 2019|2019]]''
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| ''1.''
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| ''[[A lyga]]''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| ''5.''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2019.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| ''[[A Lyga 2020|2020]]''
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| ''1.''
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''5.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2020.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2021'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''4.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2021.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2022'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#DEB378" style="text-align:center;"| '''3.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2022.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2023'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| '''1.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2023.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2024'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''8.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2024.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2025'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2025.html#alyga</ref>
|-
|}
== Leikmenn ==
Uppfært: [[10. júní]] 2025
{{fs start}}
{{fs player|no= 1|nat=LTU|pos=GK|name=[[Vytautas Černiauskas]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no= 2|nat=LTU|pos=DF|name=[[Linas Klimavičius]]}}
{{Fs player|no=13|nat=LTU|pos=DF|name=[[Gustas Žederštreimas]]}}
{{Fs player|no=33|nat=LTU|pos=DF|name=[[Justinas Januševskij]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{fs player|no= 7|nat=LTU|pos=MF|name=[[Ernestas Veliulis]]}}
{{fs mid}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no=11|pos=FW|nat=NCA|name=[[Ariagner Smith]]}}
{{Fs player|no=88|nat=LTU|pos=FW|name=[[Žygimantas Baguška]]}}
{{fs end}}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://fk-panevezys.lt/ FK Panevėžys]
* [https://alyga.lt/komanda/panevezys alyga.lt]
* [https://int.soccerway.com/teams/lithuania/fk-panevezys/33092/ Soccerway]
* [https://globalsportsarchive.com/team/soccer/fk-panevezys/25064/ Globalsportsarchive]
{{DEFAULTSORT:Panevėžys}}
[[Flokkur:Litáísk knattspyrnufélög]]
52etyz771w7qbvsmbae2jq4w0a0ep91
1923144
1923143
2025-07-11T11:31:43Z
Makenzis
56151
/* Árangur (2015–...) */
1923144
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið|núverandi=
|Fullt nafn=Futbolo klubas Panevėžys
|mynd=
|Gælunafn=panevėžiokai
|Stytt nafn=FK Panevėžys
|Stofnað=2015
|Leikvöllur=Aukštaijijos stadionas|Stærð=4,000
|Stjórnarformaður= {{LTU}} Bronius Vaitiekūnas
|Knattspyrnustjóri= {{GER}} Roland Vrabec
|Deild=[[A lyga]]
|Tímabil=2024
|Staðsetning= 8. [[A lyga]] (D1)
| pattern_la1=_whiteline|pattern_b1=_whitecollar|pattern_ra1=_whiteline|
leftarm1=FF0000|body1=FF0000|rightarm1=FF0000|shorts1=FF0000|socks1=FF0000|
pattern_la2=_whiteline|pattern_b2=_whitecollar|pattern_ra2=_whiteline|
leftarm2=1B1BF6|body2=1B1BF6|rightarm2=1B1BF6|shorts2=1B1BF6|socks2=1B1BF6|
}}
[[Mynd:Aukstaitijos_stadionas_Is_Panevezio_boksto.JPG|thumb|Aukštaitijos stadionas]]
'''Futbolo klubas Panevėžys''' er lið sem er í [[A lyga|litáísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu]]. Liðið var stofnað árið 2015. Núverandi völlur [[Aukštaitijos stadionas]] tekur tæp 4.000 í sæti.
==Titlar==
*''[[A lyga]] (D1)'' (1): 2023
*''LFF taurė (1)'': 2020
*''Supertaurė (2):'' 2021, 2024
== Árangur (2015–...) ==
{|class="wikitable"
! Tímabil
!
! Deild
! Staðsetning
! Tilvísanir
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2015
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 8.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2015.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2016
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2016.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2017
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 10.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2017.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2018
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| 1.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2018.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| [[A lyga 2019|2019]]
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2019.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| ''[[A Lyga 2020|2020]]''
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| ''1.''
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''5.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2020.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2021'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''4.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2021.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2022'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#DEB378" style="text-align:center;"| '''3.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2022.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2023'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| '''1.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2023.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2024'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''8.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2024.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2025'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2025.html#alyga</ref>
|-
|}
== Leikmenn ==
Uppfært: [[10. júní]] 2025
{{fs start}}
{{fs player|no= 1|nat=LTU|pos=GK|name=[[Vytautas Černiauskas]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no= 2|nat=LTU|pos=DF|name=[[Linas Klimavičius]]}}
{{Fs player|no=13|nat=LTU|pos=DF|name=[[Gustas Žederštreimas]]}}
{{Fs player|no=33|nat=LTU|pos=DF|name=[[Justinas Januševskij]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{fs player|no= 7|nat=LTU|pos=MF|name=[[Ernestas Veliulis]]}}
{{fs mid}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no=11|pos=FW|nat=NCA|name=[[Ariagner Smith]]}}
{{Fs player|no=88|nat=LTU|pos=FW|name=[[Žygimantas Baguška]]}}
{{fs end}}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://fk-panevezys.lt/ FK Panevėžys]
* [https://alyga.lt/komanda/panevezys alyga.lt]
* [https://int.soccerway.com/teams/lithuania/fk-panevezys/33092/ Soccerway]
* [https://globalsportsarchive.com/team/soccer/fk-panevezys/25064/ Globalsportsarchive]
{{DEFAULTSORT:Panevėžys}}
[[Flokkur:Litáísk knattspyrnufélög]]
srh73iraoh7jy2elrov6bx35nj58r5c
1923145
1923144
2025-07-11T11:32:07Z
Makenzis
56151
/* Árangur (2015–...) */
1923145
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið|núverandi=
|Fullt nafn=Futbolo klubas Panevėžys
|mynd=
|Gælunafn=panevėžiokai
|Stytt nafn=FK Panevėžys
|Stofnað=2015
|Leikvöllur=Aukštaijijos stadionas|Stærð=4,000
|Stjórnarformaður= {{LTU}} Bronius Vaitiekūnas
|Knattspyrnustjóri= {{GER}} Roland Vrabec
|Deild=[[A lyga]]
|Tímabil=2024
|Staðsetning= 8. [[A lyga]] (D1)
| pattern_la1=_whiteline|pattern_b1=_whitecollar|pattern_ra1=_whiteline|
leftarm1=FF0000|body1=FF0000|rightarm1=FF0000|shorts1=FF0000|socks1=FF0000|
pattern_la2=_whiteline|pattern_b2=_whitecollar|pattern_ra2=_whiteline|
leftarm2=1B1BF6|body2=1B1BF6|rightarm2=1B1BF6|shorts2=1B1BF6|socks2=1B1BF6|
}}
[[Mynd:Aukstaitijos_stadionas_Is_Panevezio_boksto.JPG|thumb|Aukštaitijos stadionas]]
'''Futbolo klubas Panevėžys''' er lið sem er í [[A lyga|litáísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu]]. Liðið var stofnað árið 2015. Núverandi völlur [[Aukštaitijos stadionas]] tekur tæp 4.000 í sæti.
==Titlar==
*''[[A lyga]] (D1)'' (1): 2023
*''LFF taurė (1)'': 2020
*''Supertaurė (2):'' 2021, 2024
== Árangur (2015–...) ==
{|class="wikitable"
! Tímabil
!
! Deild
! Staðsetning
! Tilvísanir
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2015
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 8.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2015.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2016
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2016.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2017
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 10.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2017.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2018
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| 1.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2018.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2019
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2019.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2020
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2020.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2021'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''4.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2021.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2022'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#DEB378" style="text-align:center;"| '''3.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2022.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2023'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| '''1.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2023.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2024'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''8.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2024.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2025'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2025.html#alyga</ref>
|-
|}
== Leikmenn ==
Uppfært: [[10. júní]] 2025
{{fs start}}
{{fs player|no= 1|nat=LTU|pos=GK|name=[[Vytautas Černiauskas]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no= 2|nat=LTU|pos=DF|name=[[Linas Klimavičius]]}}
{{Fs player|no=13|nat=LTU|pos=DF|name=[[Gustas Žederštreimas]]}}
{{Fs player|no=33|nat=LTU|pos=DF|name=[[Justinas Januševskij]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{fs player|no= 7|nat=LTU|pos=MF|name=[[Ernestas Veliulis]]}}
{{fs mid}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no=11|pos=FW|nat=NCA|name=[[Ariagner Smith]]}}
{{Fs player|no=88|nat=LTU|pos=FW|name=[[Žygimantas Baguška]]}}
{{fs end}}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://fk-panevezys.lt/ FK Panevėžys]
* [https://alyga.lt/komanda/panevezys alyga.lt]
* [https://int.soccerway.com/teams/lithuania/fk-panevezys/33092/ Soccerway]
* [https://globalsportsarchive.com/team/soccer/fk-panevezys/25064/ Globalsportsarchive]
{{DEFAULTSORT:Panevėžys}}
[[Flokkur:Litáísk knattspyrnufélög]]
kljgp2fsn4lv4v4pogko6lylyen10a0
1923146
1923145
2025-07-11T11:32:47Z
Makenzis
56151
/* Árangur (2015–...) */
1923146
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið|núverandi=
|Fullt nafn=Futbolo klubas Panevėžys
|mynd=
|Gælunafn=panevėžiokai
|Stytt nafn=FK Panevėžys
|Stofnað=2015
|Leikvöllur=Aukštaijijos stadionas|Stærð=4,000
|Stjórnarformaður= {{LTU}} Bronius Vaitiekūnas
|Knattspyrnustjóri= {{GER}} Roland Vrabec
|Deild=[[A lyga]]
|Tímabil=2024
|Staðsetning= 8. [[A lyga]] (D1)
| pattern_la1=_whiteline|pattern_b1=_whitecollar|pattern_ra1=_whiteline|
leftarm1=FF0000|body1=FF0000|rightarm1=FF0000|shorts1=FF0000|socks1=FF0000|
pattern_la2=_whiteline|pattern_b2=_whitecollar|pattern_ra2=_whiteline|
leftarm2=1B1BF6|body2=1B1BF6|rightarm2=1B1BF6|shorts2=1B1BF6|socks2=1B1BF6|
}}
[[Mynd:Aukstaitijos_stadionas_Is_Panevezio_boksto.JPG|thumb|Aukštaitijos stadionas]]
'''Futbolo klubas Panevėžys''' er lið sem er í [[A lyga|litáísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu]]. Liðið var stofnað árið 2015. Núverandi völlur [[Aukštaitijos stadionas]] tekur tæp 4.000 í sæti.
==Titlar==
*''[[A lyga]] (D1)'' (1): 2023
*''LFF taurė (1)'': 2020
*''Supertaurė (2):'' 2021, 2024
== Árangur (2015–...) ==
{|class="wikitable"
! Tímabil
!
! Deild
! Staðsetning
! Tilvísanir
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2015
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 8.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2015.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2016
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2016.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2017
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 10.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2017.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2018
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| 1.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2018.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2019
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2019.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2020
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2020.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2021
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 4.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2021.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2022'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#DEB378" style="text-align:center;"| '''3.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2022.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2023'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| '''1.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2023.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2024'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''8.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2024.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2025'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2025.html#alyga</ref>
|-
|}
== Leikmenn ==
Uppfært: [[10. júní]] 2025
{{fs start}}
{{fs player|no= 1|nat=LTU|pos=GK|name=[[Vytautas Černiauskas]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no= 2|nat=LTU|pos=DF|name=[[Linas Klimavičius]]}}
{{Fs player|no=13|nat=LTU|pos=DF|name=[[Gustas Žederštreimas]]}}
{{Fs player|no=33|nat=LTU|pos=DF|name=[[Justinas Januševskij]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{fs player|no= 7|nat=LTU|pos=MF|name=[[Ernestas Veliulis]]}}
{{fs mid}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no=11|pos=FW|nat=NCA|name=[[Ariagner Smith]]}}
{{Fs player|no=88|nat=LTU|pos=FW|name=[[Žygimantas Baguška]]}}
{{fs end}}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://fk-panevezys.lt/ FK Panevėžys]
* [https://alyga.lt/komanda/panevezys alyga.lt]
* [https://int.soccerway.com/teams/lithuania/fk-panevezys/33092/ Soccerway]
* [https://globalsportsarchive.com/team/soccer/fk-panevezys/25064/ Globalsportsarchive]
{{DEFAULTSORT:Panevėžys}}
[[Flokkur:Litáísk knattspyrnufélög]]
jogsassy6ctea6lu209pjq856x4mwxk
1923147
1923146
2025-07-11T11:33:08Z
Makenzis
56151
/* Árangur (2015–...) */
1923147
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið|núverandi=
|Fullt nafn=Futbolo klubas Panevėžys
|mynd=
|Gælunafn=panevėžiokai
|Stytt nafn=FK Panevėžys
|Stofnað=2015
|Leikvöllur=Aukštaijijos stadionas|Stærð=4,000
|Stjórnarformaður= {{LTU}} Bronius Vaitiekūnas
|Knattspyrnustjóri= {{GER}} Roland Vrabec
|Deild=[[A lyga]]
|Tímabil=2024
|Staðsetning= 8. [[A lyga]] (D1)
| pattern_la1=_whiteline|pattern_b1=_whitecollar|pattern_ra1=_whiteline|
leftarm1=FF0000|body1=FF0000|rightarm1=FF0000|shorts1=FF0000|socks1=FF0000|
pattern_la2=_whiteline|pattern_b2=_whitecollar|pattern_ra2=_whiteline|
leftarm2=1B1BF6|body2=1B1BF6|rightarm2=1B1BF6|shorts2=1B1BF6|socks2=1B1BF6|
}}
[[Mynd:Aukstaitijos_stadionas_Is_Panevezio_boksto.JPG|thumb|Aukštaitijos stadionas]]
'''Futbolo klubas Panevėžys''' er lið sem er í [[A lyga|litáísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu]]. Liðið var stofnað árið 2015. Núverandi völlur [[Aukštaitijos stadionas]] tekur tæp 4.000 í sæti.
==Titlar==
*''[[A lyga]] (D1)'' (1): 2023
*''LFF taurė (1)'': 2020
*''Supertaurė (2):'' 2021, 2024
== Árangur (2015–...) ==
{|class="wikitable"
! Tímabil
!
! Deild
! Staðsetning
! Tilvísanir
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2015
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 8.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2015.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2016
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2016.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2017
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 10.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2017.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2018
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| 1.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2018.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2019
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2019.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2020
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2020.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2021
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 4.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2021.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2022
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#DEB378" style="text-align:center;"| '''3.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2022.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2023'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| '''1.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2023.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2024'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''8.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2024.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2025'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2025.html#alyga</ref>
|-
|}
== Leikmenn ==
Uppfært: [[10. júní]] 2025
{{fs start}}
{{fs player|no= 1|nat=LTU|pos=GK|name=[[Vytautas Černiauskas]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no= 2|nat=LTU|pos=DF|name=[[Linas Klimavičius]]}}
{{Fs player|no=13|nat=LTU|pos=DF|name=[[Gustas Žederštreimas]]}}
{{Fs player|no=33|nat=LTU|pos=DF|name=[[Justinas Januševskij]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{fs player|no= 7|nat=LTU|pos=MF|name=[[Ernestas Veliulis]]}}
{{fs mid}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no=11|pos=FW|nat=NCA|name=[[Ariagner Smith]]}}
{{Fs player|no=88|nat=LTU|pos=FW|name=[[Žygimantas Baguška]]}}
{{fs end}}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://fk-panevezys.lt/ FK Panevėžys]
* [https://alyga.lt/komanda/panevezys alyga.lt]
* [https://int.soccerway.com/teams/lithuania/fk-panevezys/33092/ Soccerway]
* [https://globalsportsarchive.com/team/soccer/fk-panevezys/25064/ Globalsportsarchive]
{{DEFAULTSORT:Panevėžys}}
[[Flokkur:Litáísk knattspyrnufélög]]
jmnk8sdlqkfot54sjia2g2pcbrhmrmj
1923148
1923147
2025-07-11T11:33:25Z
Makenzis
56151
/* Árangur (2015–...) */
1923148
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið|núverandi=
|Fullt nafn=Futbolo klubas Panevėžys
|mynd=
|Gælunafn=panevėžiokai
|Stytt nafn=FK Panevėžys
|Stofnað=2015
|Leikvöllur=Aukštaijijos stadionas|Stærð=4,000
|Stjórnarformaður= {{LTU}} Bronius Vaitiekūnas
|Knattspyrnustjóri= {{GER}} Roland Vrabec
|Deild=[[A lyga]]
|Tímabil=2024
|Staðsetning= 8. [[A lyga]] (D1)
| pattern_la1=_whiteline|pattern_b1=_whitecollar|pattern_ra1=_whiteline|
leftarm1=FF0000|body1=FF0000|rightarm1=FF0000|shorts1=FF0000|socks1=FF0000|
pattern_la2=_whiteline|pattern_b2=_whitecollar|pattern_ra2=_whiteline|
leftarm2=1B1BF6|body2=1B1BF6|rightarm2=1B1BF6|shorts2=1B1BF6|socks2=1B1BF6|
}}
[[Mynd:Aukstaitijos_stadionas_Is_Panevezio_boksto.JPG|thumb|Aukštaitijos stadionas]]
'''Futbolo klubas Panevėžys''' er lið sem er í [[A lyga|litáísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu]]. Liðið var stofnað árið 2015. Núverandi völlur [[Aukštaitijos stadionas]] tekur tæp 4.000 í sæti.
==Titlar==
*''[[A lyga]] (D1)'' (1): 2023
*''LFF taurė (1)'': 2020
*''Supertaurė (2):'' 2021, 2024
== Árangur (2015–...) ==
{|class="wikitable"
! Tímabil
!
! Deild
! Staðsetning
! Tilvísanir
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2015
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 8.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2015.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2016
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2016.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2017
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 10.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2017.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2018
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| 1.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2018.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2019
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2019.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2020
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2020.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2021
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 4.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2021.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2022
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#DEB378" style="text-align:center;"| '''3.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2022.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2023
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| '''1.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2023.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2024'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''8.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2024.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2025'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2025.html#alyga</ref>
|-
|}
== Leikmenn ==
Uppfært: [[10. júní]] 2025
{{fs start}}
{{fs player|no= 1|nat=LTU|pos=GK|name=[[Vytautas Černiauskas]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no= 2|nat=LTU|pos=DF|name=[[Linas Klimavičius]]}}
{{Fs player|no=13|nat=LTU|pos=DF|name=[[Gustas Žederštreimas]]}}
{{Fs player|no=33|nat=LTU|pos=DF|name=[[Justinas Januševskij]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{fs player|no= 7|nat=LTU|pos=MF|name=[[Ernestas Veliulis]]}}
{{fs mid}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no=11|pos=FW|nat=NCA|name=[[Ariagner Smith]]}}
{{Fs player|no=88|nat=LTU|pos=FW|name=[[Žygimantas Baguška]]}}
{{fs end}}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://fk-panevezys.lt/ FK Panevėžys]
* [https://alyga.lt/komanda/panevezys alyga.lt]
* [https://int.soccerway.com/teams/lithuania/fk-panevezys/33092/ Soccerway]
* [https://globalsportsarchive.com/team/soccer/fk-panevezys/25064/ Globalsportsarchive]
{{DEFAULTSORT:Panevėžys}}
[[Flokkur:Litáísk knattspyrnufélög]]
7a96lt8ip8u6yexg53lfwtpq8x6cak8
1923149
1923148
2025-07-11T11:35:13Z
Makenzis
56151
/* Leikmenn */
1923149
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið|núverandi=
|Fullt nafn=Futbolo klubas Panevėžys
|mynd=
|Gælunafn=panevėžiokai
|Stytt nafn=FK Panevėžys
|Stofnað=2015
|Leikvöllur=Aukštaijijos stadionas|Stærð=4,000
|Stjórnarformaður= {{LTU}} Bronius Vaitiekūnas
|Knattspyrnustjóri= {{GER}} Roland Vrabec
|Deild=[[A lyga]]
|Tímabil=2024
|Staðsetning= 8. [[A lyga]] (D1)
| pattern_la1=_whiteline|pattern_b1=_whitecollar|pattern_ra1=_whiteline|
leftarm1=FF0000|body1=FF0000|rightarm1=FF0000|shorts1=FF0000|socks1=FF0000|
pattern_la2=_whiteline|pattern_b2=_whitecollar|pattern_ra2=_whiteline|
leftarm2=1B1BF6|body2=1B1BF6|rightarm2=1B1BF6|shorts2=1B1BF6|socks2=1B1BF6|
}}
[[Mynd:Aukstaitijos_stadionas_Is_Panevezio_boksto.JPG|thumb|Aukštaitijos stadionas]]
'''Futbolo klubas Panevėžys''' er lið sem er í [[A lyga|litáísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu]]. Liðið var stofnað árið 2015. Núverandi völlur [[Aukštaitijos stadionas]] tekur tæp 4.000 í sæti.
==Titlar==
*''[[A lyga]] (D1)'' (1): 2023
*''LFF taurė (1)'': 2020
*''Supertaurė (2):'' 2021, 2024
== Árangur (2015–...) ==
{|class="wikitable"
! Tímabil
!
! Deild
! Staðsetning
! Tilvísanir
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2015
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 8.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2015.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2016
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2016.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2017
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 10.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2017.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2018
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| 1.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2018.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2019
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2019.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2020
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2020.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2021
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 4.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2021.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2022
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#DEB378" style="text-align:center;"| '''3.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2022.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2023
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| '''1.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2023.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2024'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''8.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2024.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2025'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2025.html#alyga</ref>
|-
|}
== Leikmenn ==
Uppfært: [[10. júní]] 2025
{{fs start}}
{{fs player|no= 1|nat=LTU|pos=GK|name=[[Vytautas Černiauskas]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no= 2|nat=LTU|pos=DF|name=[[Linas Klimavičius]]}}
{{Fs player|no=13|nat=LTU|pos=DF|name=[[Gustas Žederštreimas]]}}
{{Fs player|no=15|nat=LTU|pos=DF|name=[[Justinas Januševskij]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{fs player|no= 7|nat=LTU|pos=MF|name=[[Ernestas Veliulis]]}}
{{fs mid}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no=11|pos=FW|nat=NCA|name=[[Ariagner Smith]]}}
{{Fs player|no=88|nat=LTU|pos=FW|name=[[Žygimantas Baguška]]}}
{{fs end}}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://fk-panevezys.lt/ FK Panevėžys]
* [https://alyga.lt/komanda/panevezys alyga.lt]
* [https://int.soccerway.com/teams/lithuania/fk-panevezys/33092/ Soccerway]
* [https://globalsportsarchive.com/team/soccer/fk-panevezys/25064/ Globalsportsarchive]
{{DEFAULTSORT:Panevėžys}}
[[Flokkur:Litáísk knattspyrnufélög]]
0r52k5kumzzcmnb3flj8yzk8h8djekn
1923150
1923149
2025-07-11T11:35:23Z
Makenzis
56151
/* Leikmenn */
1923150
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið|núverandi=
|Fullt nafn=Futbolo klubas Panevėžys
|mynd=
|Gælunafn=panevėžiokai
|Stytt nafn=FK Panevėžys
|Stofnað=2015
|Leikvöllur=Aukštaijijos stadionas|Stærð=4,000
|Stjórnarformaður= {{LTU}} Bronius Vaitiekūnas
|Knattspyrnustjóri= {{GER}} Roland Vrabec
|Deild=[[A lyga]]
|Tímabil=2024
|Staðsetning= 8. [[A lyga]] (D1)
| pattern_la1=_whiteline|pattern_b1=_whitecollar|pattern_ra1=_whiteline|
leftarm1=FF0000|body1=FF0000|rightarm1=FF0000|shorts1=FF0000|socks1=FF0000|
pattern_la2=_whiteline|pattern_b2=_whitecollar|pattern_ra2=_whiteline|
leftarm2=1B1BF6|body2=1B1BF6|rightarm2=1B1BF6|shorts2=1B1BF6|socks2=1B1BF6|
}}
[[Mynd:Aukstaitijos_stadionas_Is_Panevezio_boksto.JPG|thumb|Aukštaitijos stadionas]]
'''Futbolo klubas Panevėžys''' er lið sem er í [[A lyga|litáísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu]]. Liðið var stofnað árið 2015. Núverandi völlur [[Aukštaitijos stadionas]] tekur tæp 4.000 í sæti.
==Titlar==
*''[[A lyga]] (D1)'' (1): 2023
*''LFF taurė (1)'': 2020
*''Supertaurė (2):'' 2021, 2024
== Árangur (2015–...) ==
{|class="wikitable"
! Tímabil
!
! Deild
! Staðsetning
! Tilvísanir
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2015
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 8.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2015.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2016
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2016.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2017
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 10.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2017.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2018
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| 1.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2018.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2019
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2019.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2020
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2020.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2021
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 4.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2021.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2022
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#DEB378" style="text-align:center;"| '''3.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2022.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2023
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| '''1.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2023.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2024'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''8.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2024.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2025'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2025.html#alyga</ref>
|-
|}
== Leikmenn ==
Uppfært: [[10. júlí]] 2025
{{fs start}}
{{fs player|no= 1|nat=LTU|pos=GK|name=[[Vytautas Černiauskas]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no= 2|nat=LTU|pos=DF|name=[[Linas Klimavičius]]}}
{{Fs player|no=13|nat=LTU|pos=DF|name=[[Gustas Žederštreimas]]}}
{{Fs player|no=15|nat=LTU|pos=DF|name=[[Justinas Januševskij]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{fs player|no= 7|nat=LTU|pos=MF|name=[[Ernestas Veliulis]]}}
{{fs mid}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no=11|pos=FW|nat=NCA|name=[[Ariagner Smith]]}}
{{Fs player|no=88|nat=LTU|pos=FW|name=[[Žygimantas Baguška]]}}
{{fs end}}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://fk-panevezys.lt/ FK Panevėžys]
* [https://alyga.lt/komanda/panevezys alyga.lt]
* [https://int.soccerway.com/teams/lithuania/fk-panevezys/33092/ Soccerway]
* [https://globalsportsarchive.com/team/soccer/fk-panevezys/25064/ Globalsportsarchive]
{{DEFAULTSORT:Panevėžys}}
[[Flokkur:Litáísk knattspyrnufélög]]
p4tu6fswvsbcbxhcqgkzhwyjsqutxk3
1923151
1923150
2025-07-11T11:35:43Z
Makenzis
56151
/* Árangur (2015–...) */
1923151
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið|núverandi=
|Fullt nafn=Futbolo klubas Panevėžys
|mynd=
|Gælunafn=panevėžiokai
|Stytt nafn=FK Panevėžys
|Stofnað=2015
|Leikvöllur=Aukštaijijos stadionas|Stærð=4,000
|Stjórnarformaður= {{LTU}} Bronius Vaitiekūnas
|Knattspyrnustjóri= {{GER}} Roland Vrabec
|Deild=[[A lyga]]
|Tímabil=2024
|Staðsetning= 8. [[A lyga]] (D1)
| pattern_la1=_whiteline|pattern_b1=_whitecollar|pattern_ra1=_whiteline|
leftarm1=FF0000|body1=FF0000|rightarm1=FF0000|shorts1=FF0000|socks1=FF0000|
pattern_la2=_whiteline|pattern_b2=_whitecollar|pattern_ra2=_whiteline|
leftarm2=1B1BF6|body2=1B1BF6|rightarm2=1B1BF6|shorts2=1B1BF6|socks2=1B1BF6|
}}
[[Mynd:Aukstaitijos_stadionas_Is_Panevezio_boksto.JPG|thumb|Aukštaitijos stadionas]]
'''Futbolo klubas Panevėžys''' er lið sem er í [[A lyga|litáísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu]]. Liðið var stofnað árið 2015. Núverandi völlur [[Aukštaitijos stadionas]] tekur tæp 4.000 í sæti.
==Titlar==
*''[[A lyga]] (D1)'' (1): 2023
*''LFF taurė (1)'': 2020
*''Supertaurė (2):'' 2021, 2024
== Árangur (2015–...) ==
{|class="wikitable"
! Tímabil
!
! Deild
! Staðsetning
! Tilvísanir
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2015
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 8.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2015.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2016
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2016.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2017
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 10.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2017.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2018
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| 2.
| bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| [[Pirma lyga]]
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| 1.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2018.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2019
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2019.html#1lyga</ref>
|-
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 2020
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 5.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2020.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2021
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 4.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2021.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2022
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#DEB378" style="text-align:center;"| '''3.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2022.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2023
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#FFFF00" style="text-align:center;"| '''1.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2023.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 2024
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| 1.
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| [[A lyga]]
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| 8.
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2024.html#alyga</ref>
|-
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2025'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.'''
| bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]'''
| bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''.'''
| <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2025.html#alyga</ref>
|-
|}
== Leikmenn ==
Uppfært: [[10. júlí]] 2025
{{fs start}}
{{fs player|no= 1|nat=LTU|pos=GK|name=[[Vytautas Černiauskas]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no= 2|nat=LTU|pos=DF|name=[[Linas Klimavičius]]}}
{{Fs player|no=13|nat=LTU|pos=DF|name=[[Gustas Žederštreimas]]}}
{{Fs player|no=15|nat=LTU|pos=DF|name=[[Justinas Januševskij]]}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{fs player|no= 7|nat=LTU|pos=MF|name=[[Ernestas Veliulis]]}}
{{fs mid}}
|-----
! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" |
|----- bgcolor="#DFEDFD"
{{Fs player|no=11|pos=FW|nat=NCA|name=[[Ariagner Smith]]}}
{{Fs player|no=88|nat=LTU|pos=FW|name=[[Žygimantas Baguška]]}}
{{fs end}}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://fk-panevezys.lt/ FK Panevėžys]
* [https://alyga.lt/komanda/panevezys alyga.lt]
* [https://int.soccerway.com/teams/lithuania/fk-panevezys/33092/ Soccerway]
* [https://globalsportsarchive.com/team/soccer/fk-panevezys/25064/ Globalsportsarchive]
{{DEFAULTSORT:Panevėžys}}
[[Flokkur:Litáísk knattspyrnufélög]]
4a0hbfme4pm5mjbrp95mup5o0ul142a
Nýi stíllinn keisarans 2: Nýi stíll Kronks
0
152819
1923058
1884365
2025-07-10T12:00:26Z
37.119.175.17
/* Talsetning */
1923058
wikitext
text/x-wiki
{{DISPLAYTITLE:''Nýi stíllinn keisarans 2: Nýi stíll Kronks''}}
{{Kvikmynd
| nafn = Nýi stíllinn keisarans 2: Nýi stíll Kronks
| upprunalegt heiti = Kronk's New Groove
| leikstjóri = [[Elliot M. Bour]]<br/>[[Saul Andrew Blinkoff]]
| framleiðandi = [[Prudence Fenton]]<br/>[[John A. Smith]]
| handritshöfundur = [[Tom Rogers]]
| tónlist = [[Jeanine Tesori]]
| klipping = [[Philip Malamuth]]<br />[[Arthur D. Noda]]
| meginhlutverk = [[David Spade]]<br />[[John Goodman]]<br />[[Eartha Kitt]]<br />[[Patrick Warburton]]<br />[[Wendie Malick]]
| útgáfudagur = {{USA}} [[13. desember]] [[2005]]
| sýningartìmi = 72 minútur
| dreifingaraðili = [[Buena Vista Pictures]]
| tungumál = [[Enska]]
| land = {{fáni|Bandaríkin}}
| imdb_id = 0401398
}}
'''''Nýi stíllinn keisarans 2: Nýi stíll Kronks''''' ([[enska]]: ''Kronk's New Groove'') er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[Disney]]-kvikmynd frá árinu [[2005]].<ref>http://www.disneyinternationaldubbings.weebly.com/the-emperors-new-groove--icelandic-cast.html</ref>
== Talsetning ==
{| class="wikitable" id="Synchronisation"
!colspan="2" style="background:lavender"|Ensk talsetning
!colspan="2" style="background:lavender"|Íslensk talsetning
|-
!style="background:lavender"|Hlutverk
!style="background:lavender"|Leikari
!style="background:lavender"|Hlutverk
!style="background:lavender"|Leikari
|-
| Kuzco
| [[David Spade]]
| Kúskó
| [[Sturla Sighvatsson (leikari)|Sturla Sighvatsson]]
|-
| Pacha
| [[John Goodman]]
| Patsja
| [[Ólafur Darri Ólafsson]]
|-
| Yzma
| [[Eartha Kitt]]
| Isma
| [[Lísa Pálsdóttir]]
|-
|Kronk
|[[Patrick Warburton]]
|Kronk
|[[Magnús Jónsson (f. 1965)|Magnús Jónsson]]
|-
|Chicha
|[[Wendie Malick]]
|Katsja
|[[Nanna Kristín Magnúsdóttir]]
|-
|Chaca
|[[Jessie Flower]]
|Chaca
|[[Snædís Arnarsdóttir]]
|-
|Tipo
|[[Eli Russell Linnetz]]
|Típó
|[[Brynjar Helgi Jónsson]]
|-
|Rudy
|[[John Fiedler]]
|Ruddi
|[[Guðmundur Ólafsson (leikari)|Guðmundur Ólafsson]]
|-
|Singers
|[[Sandy Barber]]<br/>[[Peter Lurye]]
|Söngvari
|[[Alma Rut Kristjánsdóttir]]
|}
== Tenglar ==
* {{imdb titill|0401398}}
== Tilvísanir ==
<references />
{{stubbur|kvikmynd}}
[[Flokkur:Bandarískar teiknimyndir]]
[[Flokkur:Disney-kvikmyndir]]
[[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 2005]]
32ref7usnskrt8kz10e2eq2r483qh4a
Zhou Enlai
0
154304
1923115
1918360
2025-07-11T00:37:00Z
TKSnaevarr
53243
1923115
wikitext
text/x-wiki
::: ''Þetta er kínverskt nafn: kenni- eða fjölskyldunafnið er Zhou, eiginnafnið er Enlai.''
{{Forsætisráðherra
| nafn = Zhou Enlai
| nafn_á_frummáli = {{Nobold|周恩来}}
| búseta =
| mynd = Zhouenlaiportrait.jpg
| myndastærð = 240px
| myndatexti1 = Opinber mynd af Zhou á sjötta áratugnum.
| titill= Forsætisráðherra Alþýðulýðveldisins Kína
| stjórnartíð_start = [[1. október]] [[1949]]
| stjórnartíð_end = [[8. janúar]] [[1976]]
| forseti = [[Maó Zedong]]<br>[[Liu Shaoqi]]
| forveri = ''Embætti stofnað''
| eftirmaður = [[Hua Guofeng]]
| fæðingarnafn = Zhou Enlai
| fæddur = [[5. mars]] [[1898]]
| fæðingarstaður = [[Huai'an]], [[Jiangsu]], [[Tjingveldið|Tjingveldinu]]
| dánardagur = {{Dánardagur og aldur|1976|1|8|1898|3|5}}
| dánarstaður = [[Peking]], [[Kína]]
| orsök_dauða = Þvagblöðrukrabbamein
| stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Kína]]
| þekktur_fyrir =
| starf = Stjórnmálamaður, byltingarmaður, erindreki
| laun =
| trú =
| maki = Deng Yingchao (g. 1925–1976)
| börn = 2
| háskóli = Háskólinn í Nankai
| foreldrar =
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
|undirskrift = Zhou Enlai Signature.svg
}}
'''Zhou Enlai''' (5. mars 1898 – 8. janúar 1976), einnig ritað '''Sjú Enlæ''' á íslensku, var fyrsti forsætisráðherra [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hann gegndi því hlutverki frá því að Alþýðulýðveldið var stofnað árið 1949 til dauðadags árið 1976. Á þeim tíma var hann einn nánasti samstarfsmaður [[Maó Zedong]].
==Æviágrip==
Zhou Enlai var kominn af gamalli kínverskri embættismannastétt. Afi hans var embættismaður í þjónustu kínversku keisaraættarinnar og Zhou var ungur settur til mennta til þess að feta svipaða braut. Hann gekk fyrst í kínverskan trúboðsskóla, nam eitt ár í [[Japan]] og síðan við háskóla í [[Tianjin]]. Þar stofnaði hann róttæk stúdentasamtök og hóf útgáfu stúdentablaðs. Zhou var handtekinn fyrir stjórnmálaafskipti sín árið 1919 og kynntist í fangelsinu tilvonandi eiginkonu sinni, [[Deng Yingchao]].<ref name=sjú>{{Tímarit.is|5620913|Sjú Enlæ, fulltrúi hins nýja Kína á alþjóðavettvangi|blað=[[Nýi tíminn]]|útgáfudagsetning=20. maí 1954|blaðsíða=10}}</ref>
Eftir að Zhou var sleppt úr fangelsi slóst hann í för með kínverskum námsmönnum á leið til [[Frakkland]]s, sem áttu að læra þar evrópsk vinnubrögð og fræðigreinar til að hjálpa til við nútímavæðingu Kína. Zhou vann fyrir sér í frönskum kolanámum og í bílaverksmiðjum [[Renault]] og stóð á þessum tíma í bréfaskriftum við [[Maó Zedong]], leiðtoga kommúnista í Kína. Zhou tók að sér að stofna flokksdeildir [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] meðal Kínverja í Frakklandi og Þýskalandi.<ref name=sjú/> Meðal félaga Zhou í Frakklandi var víetnamski byltingarmaðurinn [[Ho Chi Minh]].<ref name=réttur>{{Tímarit.is|4106554|Chou-En-Lai (1898 - 8. janúar 1976)|höfundur=[[Einar Olgeirsson]]|blað=[[Réttur]]|útgáfudagsetning=27. september 1976|blaðsíða=59-61}}</ref>
Zhou sneri heim til Kína árið 1924 og gerðist ritari og stjórnmálafulltrúi við [[Hernaðarháskólinn í Vampóa|hernaðarháskólann í Vampóa]]. Kommúnistarnir voru á þessum tíma enn í bandalagi við kínverska þjóðernisflokkinn [[Kuomintang]] og leiðtoga hans, [[Chiang Kai-shek]], sem jafnframt var skólastjóri Vampóa-hernaðarháskólans. Þessar tvær fylkingar unnu saman að því að endursameina Kína, sem hafði klofnað í yfirráðasvæði fjölmargra stríðsherra eftir fall [[Tjingveldið|Tjingveldisins]]. Eftir heimkomu sína til Kína var Zhou sendur til [[Sjanghaí]], sem þá var í höndum stríðsherrans [[Sun Chuanfang]], og tók þar þátt í verkamannauppreisn sem leiddi til þess að borgin var opnuð fyrir her Chiangs.<ref name=sjú/>
Eftir endursameiningu Kína í [[Norðurleiðangurinn|norðurleiðangri]] Chiangs lauk bandalagi þjóðernissinna og kommúnista og [[kínverska borgarastyrjöldin]] braust út milli hópanna tveggja. Á fyrstu árum styrjaldarinnar fór Zhou huldu höfði og vann að því að skipuleggja starfsemi kommúnistaflokksins meðal verkamanna kínverskra borga. Árið 1930 fór hann til fjallahéraða í Suður-Kína, þar sem Maó Zedong hélt til og stýrði uppreisnum sínum. Árið 1934 tók Zhou ásamt kommúnistahernum þátt í [[Gangan langa|göngunni löngu]], þar sem kommúnistarnir gengu frá Suður-Kína til [[Shaanxi]] í norðurhluta landsins og rétt tókst að forðast þjóðernisher Chiangs. Zhou var á þessum tíma stjórnmálafulltrúi meginhers kommúnistanna.<ref name=sjú/>
Þegar [[annað stríð Kína og Japan]] hófst árið 1936 neyddust kommúnistar og þjóðernissinnar til að gera með sér vopnahlé og berjast saman gegn japönsku innrásarmönnunum. Frá 1937 til 1946 var Zhou fulltrúi kommúnista í [[þjóðstjórn]] Chiangs og hafði aðsetur í [[Chongqing]]. Eftir að Japanir voru hraktir frá Kína með ósigri þeirra í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni var Zhou samningamaður kommúnista í viðræðum sem Bandaríkjamenn stóðu fyrir til að koma á sameiginlegri stjórn þeirra með þjóðernissinnunum. Þær viðræður báru engan árangur og borgarastyrjöldin hófst því að nýju og lauk með sigri kommúnistanna árið 1949.<ref name=sjú/>
===Forsætisráðherra alþýðulýðveldisins===
Eftir að [[Alþýðulýðveldið Kína]] var stofnað árið 1949 varð Zhou fyrsti forsætisráðherra þess. Zhou varð einnig utanríkisráðherra og átti lykilhlutverk í að móta utanríkisstefnu alþýðulýðveldisins á næstu árum. Hann innsiglaði bandalag Kína við [[Sovétríkin]], gekk frá vopnahléssamningi í [[Kóreustríðið|Kóreustríðinu]] 1953 og gerði samning um samstarf Kína við aðildarríki [[Samband hlutlausra ríkja|Sambands hlutlausra ríkja]] eftir [[Bandung-ráðstefnan|Bandung-ráðstefnuna]] árið 1955. Zhou var einnig fulltrúi Kínverja á [[Genfarráðstefnan 1954|Genfarráðstefnunni]] 1954 þar sem samið var um brottför Frakka frá [[franska Indókína]] og endalok [[Fyrri Indókínastyrjöldin|fyrri Indókínastyrjaldarinnar]].<ref name=réttur/> Zhou annaðist einnig viðræður við Bandaríkin sem leiddu til [[Heimsókn Nixons til Kína 1972|heimsóknar]] [[Richard Nixon|Richards Nixon]] Bandaríkjaforseta til Kína árið 1972 og formlegrar viðurkenningar Bandaríkjamanna á alþýðulýðveldinu.<ref>{{Tímarit.is|3294257|Chou-En-Lai|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|útgáfudagsetning=22. ágúst 1971|blaðsíða=7; 12|höfundur=Lewis Gelfan}}</ref>
Zhou var gjarnan talinn meðal hófsamari manna í yfirstjórn alþýðulýðveldisins og hann aflaði sér mikilla vinsælda fyrir að reyna að hafa hemil á verstu öfgum [[Menningarbyltingin|menningarbyltingarinnar]] á sjöunda og áttunda áratugnum. Zhou reyndi að sporna við áhrifum [[Jiang Qing]] og [[Fjórmenningaklíkan|fjórmenningaklíkunnar]] á árum menningarbyltingarinnar og dauði hans snemma árið 1976 þótti styrkja stöðu róttæklinga flokksins verulega.<ref>{{Tímarit.is|3485186|Leikkonan sem komst nærri því að stjórna fjölmennasta ríki heims|blað=[[Vísir (dagblað)|Vísir]]|útgáfudagsetning=25. október 1980|blaðsíða=21}}</ref> Maó lést hins vegar síðar sama ár og eftir dauða hans tókst bandamönnum Zhou að koma fjórmenningaklíkunni frá völdum. Zhou var í kjölfarið stimplaður sem kínversk þjóðhetja.<ref>{{Tímarit.is|1528787|„Leitið sannleikans í staðreyndum ...“|höfundur=Jón Hákon Magnússon|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=6. júlí 1980|blaðsíða=28-29}}</ref> Samstarfsmaður og pólitískur lærlingur Zhou til margra ára, [[Deng Xiaoping]], varð einn áhrifamesti leiðtogi Kínverja á næstu árum.
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
fyrir=Fyrstur í embætti |
eftir=[[Hua Guofeng]]|
titill=Forsætisráðherra Alþýðulýðveldisins Kína|
frá=[[1. október]] [[1949]]|
til=[[8. janúar]] [[1976]]|
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsætisráðherrar Alþýðulýðveldisins Kína}}
{{fd|1898|1976}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Alþýðulýðveldisins Kína]]
[[Flokkur:Kínverskir byltingarmenn]]
[[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]]
rwmzaa8s7qsoj0t7ruvme874cc29j10
Shaanxi
0
161219
1923100
1879163
2025-07-10T23:42:11Z
TKSnaevarr
53243
/* Tilvísanir */
1923100
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Shaanxi_in_China_(+all_claims_hatched).svg|thumb|alt=Landakort sem sýnir legu héraðsins Shaanxi í Norðvesturhluta Kína.|Kort af legu '''Shaanxi héraðs''' í Norðvesturhluta Kína.]]
'''Shaanxi '''(eða '''Shensi''') ''([[Kínverska|kínverska:]]'' 陕西''; [[Pinyin|rómönskun:]] Shǎnxī)'' er landlukt [[Héruð Kína|hérað]] í Norðvesturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Það liggur að sjálfstjórnarsvæðinu í [[Innri Mongólía|Innri Mongólíu]] í norðri, [[Shansi]] héraði í austri, [[Henan]] og [[Hubei]] héruðum í suðaustri, [[Chongqing]] borghéraðinu og [[Sichuan]] héraði í suðri, Gansu héraði í vestri og Hui sjálfstjórnarsvæðinu í Ningxia til norðvestur. Í austri fer [[Gulafljót]] fer með landamörkum Shaanxi og héraðsins Shansi. Höfuðborgin er [[Xi’an]], í suður-miðhluta héraðsins. Flatarmál héraðsins er 205.000 ferkílómetrar. Árið 2016 bjuggu meira en 38 milljónir manna í Shaanxi.
Menningarsaga Shaanxi nær til 5.000 ára.
Shaanxi hérað er landfræðilega skipt í þrjá hluta, það er Norður-, Mið- og Suður-Shaanxi. aðskildum náttúrusvæðum – fjalllendnum suðurhluta, dalnum þar sem Wei áin rennur og hásléttunni í norðri.
Norður-Shaanxi („Shaanbei“) er suðausturhluti Ordos-skálarinnar og samanstendur aðallega af tveimur héraðsborgum [[Yulin]] og [[Yan'an]] á norður Loess hásléttunni, afmörkuð af Ordos-eyðimörkinni og graslendi [[Ordos|Ordos-borgar]] í Inn-Mongólíu. Mið-Shaanxi („Shaanzhong“) er einnig þekkt sem [[Guanzhong]] svæðið og samanstendur afrennsli [[Wei fljót| Wei fljótsins]] austur af Long fjalli og norður af [[Qinling-fjöllum|Qinling-fjöll]], þar sem meirihluti íbúa Shaanxi býr. Suður Shaanxi ( „Shaannan“) samanstendur af þremur héraðsborgum sunnan við Qinling-fjöll og nær til fjallaborganna þriggja: [[Hanzhong]], [[Ankang]] og [[Shangluo]].
[[Xian borg]] sem tekur einnig til staða hinna fornu kínversku höfuðborga [[Fenghao]] og [[Chang'an]] - er höfuðborg héraðsins sem og stærsta borgin í Norðvestur-Kína. Alls bjuggu um 8.5 milljónir manna í höfuðborginni Xi’an árið 2010.
Aðrar borgir Shaanxi eru [[Ankang]], [[Baoji]], [[Hanzhong]], [[Shangluo]], [[Tongchuan]], [[Weinan]], [[Yan'an]], [[Yulin]] og [[Xianyang]].
Í Xianyang-borg (咸阳) sem er staðsett í miðhluta Shaanxi héraðs við [[Wei fljót]] búa ríflega fjórar milljónir manna. Borgin fékk titilinn „jarðhitaborg Kína“ á árinu 2006. Þar hafa íslenskir jarðhitasérfræðingar unnið með Kínverjum að nýtingu jarðhita. Sameiginlegt félag Enex Kína ehf. og Shaanxi Geothermal Energy Development Corporation var stofnað í október 2006 að uppbyggingu hitaveitna. Félagið heitir Shaanxi Green Energy Geothermal Development Co.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5703126?iabr=on|titill=Árbók VFÍ/TFÍ 1. tbl. (01.06.2007)|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>
Mannskæðasti jarðskjálftinn til þessa, sem vitað er um, varð í Shaanxi héraði árið 1556. Talið er alls hafi um 830.000 manns farist af hans völdum.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/13770415|titill=Mannskæðustu Jarðskjálftarnir|höfundur=|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>
== Myndir ==
<gallery>
File:Xian_guerreros_terracota_general.JPG | [[Leirherinn]] í Xi'an, Shaanxi, er samsafn níuþúsund stytta úr leir sem tákna eiga heri Qin Shi Huang, fyrsta keisara Kína.
File:Shaanxi_cuisine.JPG | Matargerð í Shaanxi er þekktust fyrir núðlur og lambakjötsrétti krydduðum með sterkum og flóknum kryddum.
File:Giant_Wild_Goose_Pagoda.jpg | Hin mikla Villigæsa pagóða í Xi'an borg.
File:The Chess Pavilion, Huashan, China.jpg | Skákskálinn, Huashan, á Hua fjalli sem stendur nálægt borginni Huayin í Shaanxi héraði. Það er um 120 km austur af Xi'an.
File:YisuQing.jpg|Qinqiang ópera er í Shaanxi, Kína.
File:XianBellTower.jpg | Við enda megingötu Xi'an-borgar er Klukkuturninn
File:榆林古城.JPG |Frá Yulin borg í Shaanxi. Borgin liggur að Innri Mongólíu í norðri. Íbúafjöldi er um 3.4 milljónir.
File:View_from_Zhonghua_Shigu_Park_(中华石鼓园)_on_Baoji.jpg |Með 3.7 milljónir íbúa er Baoji borg er meðal stærri borgum Shaanxi.
</gallery>
== Tenglar ==
* [https://www.britannica.com/place/Shaanxi Vefsíða Encyclopædia Britannica um Shandong]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði.
* [http://en.shaanxi.gov.cn/ Enskur vefur héraðsstjórnar Shaanxi] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210113032902/http://en.shaanxi.gov.cn/ |date=2021-01-13 }}. Inniheldur ýmsar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag, fréttir og ferðaþjónustu
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Shaanxi|mánuðurskoðað=14. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
jjmraq3519jea18nj14rrg49k00sz3e
Chengdu
0
161407
1923122
1906258
2025-07-11T03:01:37Z
TKSnaevarr
53243
1923122
wikitext
text/x-wiki
{{Byggð
| nafn = Chengdu
| nafn_á_frummáli = 成都市
| tegund_byggðar = Borg og undirhéraðsborg
| mynd = Tianfu_Financial_Center_2.jpg
| mynd_texti = Tianfu-fjármálahverfi Chengdu-borgar. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæðinu um 20,9 milljónir manna.
| teiknibóla_kort = Kína
| teiknibóla_kort_texti = Kort er sýnir staðsetningu Chengdu-borgar í [[Sesúan]]-héraði í Kína.
| hnit = {{Coord|30|39|36|N|104|03|48|E|type:adm2nd_region:CN-51|display=it}}
| undirskipting_gerð = Land
| undirskipting_nafn = {{CHN}} [[Kína]]
| undirskipting_gerð1 = [[Héruð Kína|Hérað]]
| undirskipting_nafn1 = [[Sesúan]]
| undirskipting_gerð2 =
| undirskipting_nafn2 =
| stofnun_titill = Stofnun
| stofnun_dagsetning =
| leiðtogi_titill = Flokksritari
| leiðtogi_nafn = Cao Lijun
| leiðtogi_titill2 = Borgarstjóri
| leiðtogi_nafn2 = Wang Fengchao
| heild_gerð =
| flatarmál_heild_km2 = 14.378,18
| hæð_m =
| mannfjöldi_frá_og_með = 2020
| mannfjöldi_heild = 20,937,757<ref>{{Cite web|url=https://www.citypopulation.de/en/china/sichuan/admin/|title=China: Sìchuān (Prefectures, Cities, Districts and Counties) – Population Statistics, Charts and Map|access-date=14 January 2022|archive-date=20 January 2022|archive-url=https://web.archive.org/web/20220120182156/https://www.citypopulation.de/en/china/sichuan/admin/|url-status=live}}</ref>
| mannfjöldi_þéttleiki_km2 =
| tímabelti = [[UTC+08:00]]
| utc_hliðrun =
| tímabelti_sumartími =
| utc_hliðrun_sumartími =
| póstnúmer_gerð = Póstnúmer
| póstnúmer = '''6100'''00–'''6119'''44
| svæðisnúmer = (0)28
| vefsíða = {{URL|www.chengdu.gov.cn}}
}}
'''Chengdu borg''' (einnig nefnd Chengtu) ''([[Kínverska|kínverska:]] ''成都市''; [[Pinyin|rómönskun:]] Chéngdū)'' er höfuðborg [[Sesúan]] [[Héruð Kína|héraðs]] í vesturhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin hefur verið pólitísk, menningarleg og viðskiptaleg miðstöð þessa landsvæðis í rúm 2200 ár. Hún er staðsett í miðju Sesúan héraði, á hinni frjósömu Chengdu sléttu, sem býr að fornu og farsælu þéttu neti [[Dujiangyan áveitukerfið|áveituskurða]] úr [[Min fljót|Min fljóti]], er styður við matvælaframleiðslu á einu þéttbýlasta héraði Kína.
Chengdu er ein mikilvægasta efnahags-, fjármála-, verslunar-, menningar-, samgöngu- og samskiptamiðstöð Vestur-Kína. Hagkerfi borgarinnar er fjölbreytt og einkennist meðal annars af framleiðslu véla, bifreiða, lyfja, matvæla og ýmis konar upplýsingatækni. Borgin hýsir mörg alþjóðleg fyrirtæki og meira en 12 ræðismannsskrifstofur.
Menning Chengdu endurspeglar að miklu leyti menningu Sesúan héraðs Sichuan. Þá er borgin tengd við [[Pandabjörn|risapöndur]], sem eru kínverskt þjóðartákn, en þær eiga heimkynni í Sesúan. Þar er rannsóknastofa tileinkuð risapönduræktun.
Í Chengdu eru fjölmargir háskólar og vísindamiðstöðvar. Þar á meðal eru Sesúan háskólinn, Háskóli í rafrænum vísindum og tækni í Kína, Suðvestur-háskólinn í fjármála- og hagfræði og Suðvestur-Jiaotong háskólinn.
[[Mynd:Ifs_chengdu.jpg|alt=Mynd af Alþjóðlega fjármálatorginu í Chengdu borg í Sesúan héraði í vesturhluta Kína.|thumb|Alþjóðlega fjármálatorgið í Chengdu borgar.]]
Chengdu borg er á Chengdu sléttunni sem kölluð hefur verið „Himnaríki“ og „Land gnægta“. Svæðið býr að hinu forna [[Dujiangyan áveitukerfið|Dujiangyan áveitukerfi]] við efri hluta [[Min fljót|Min fljóts]] á hinni frjósömu Chengdu sléttu, var fyrst var sett upp á tímum Qin-veldisins á þriðju öld f.Kr. Kerfið beindi helmingi fljótsins um þétt net áveituskurða austur til að vökva sléttuna. Áveitukerfið er enn í grundvallaratriðum í upprunalegri mynd og gerir svæðinu kleift að styðja við matvælaframleiðslu eins þéttbýlasta héraðs Kína.
Árið 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, bjuggu á stjórnsýslusvæði Chengdu borgar um 20.9 milljónir íbúa, þar af bjuggu í borgarkjarnanum 13.6 miljónir manna.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.citypopulation.de/en/china/cities/|titill=CHINA: Provinces and Major Cities|höfundur=Thomas Brinkhoff|útgefandi=City Populations- https://www.citypopulation.de/|ár=2022|mánuðurskoðað=15. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=China|date=2022-06-10|url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/china/|work=The World Factbook|publisher=Central Intelligence Agency|language=en|access-date=2022-06-20}}</ref>
== Saga ==
Chengdu borg hefur haldið nafni sínu að mestu óbreyttu í gegnum kínverska sögu keisaravelda, lýðveldis og kommúnista.
Borgarmyndun má rekja til hins forna Shu-ríkis. Það ríki varð hluti Kína með hertöku Quin veldisins 316 f.Kr. Undir stjórn Quin veldisins var sýslan Chengdu stofnuð og nafnið talið frá þeim tíma. Nafnið hefur haldist að mestu óbreytt í gegnum kínverska sögu keisaravelda, lýðveldis og kommúnista.
[[Mynd:成都大熊猫繁育研究基地_-_panoramio_(7).jpg|thumb|Pöndur í Rannsóknastofu Chengdu borgar um risapönduræktun.]]
Svæðið tilheyrði fyrst Qin veldinu og síðar Han- veldisins (206 f.Kr. – 220 e.Kr.). Borgin varð höfuðborg Shu Han ríkisins á tímum [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]], á árunum 187 eða 220-280 e.Kr, auk nokkurra annarra staðbundinna konungsríkja á miðöldum.
Á valdatíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) var borgin talin ein mesta verslunarborg veldisins. Eftir 907 varð hún höfuðborg tveggja skammlífra sjálfstæðra stjórnvalda - Qian og Hou Shu. Það var tími mikillar velmegunar þar sem kaupmenn þess kynntu notkun [[Peningaseðill|pappírspeninga]] sem átti eftir að breiðast hratt út um Kína á tíma [[Songveldið|Song-veldisins]] (960–1279). Borgin varð fræg fyrir fágaða menningu og munaðarvöru á borð við [[silki]].
Í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]] þróaðist borgin hratt, þegar margir flóttamenn frá Austur-Kína settust að í borginni, á flótta undan Japönum. Flóttamannastraumurinn til borgarinnar örvaði verslun og viðskipti og nokkrir háskólar og háskólar voru einnig fluttir þangað.
[[Mynd:Entrance_B_of_Tianfu_Square_Station.JPG|thumb|Lestarstöð við Tianfu torg í Chengdu borg.]]
Frá 1949 hefur vöxtur Chengdu verið ör. Samgöngur hafa stóreflst, bæði með lagningu járbrauta og vegakerfis til nágrannahéraða og borga. Þá hafa flugsamgöngur stóraukist.
== Samgöngur ==
Eftir stríðið jókst mikilvægi Chengdu sem hlekkur milli Austur- og Vestur-Kína og járnbrautir voru lagðar til [Chongqing] árið 1952, og síðan til [[Xi'an]] í [[Shaanxi]] árið 1955, til [[Kunming]] í [[Yunnan]] seint á sjöunda áratugnum og til [[Xiangfan]] í [[Hubei]] árið 1978 - sem gerði Chengdu að járnbrautarmiðstöð fyrir allt suðausturhluta Kína.
Þjóðvegir teygja sig norður til [[Lanzhou]] í [[Gansu]] héraði, norðaustur til [[Xi’an]], suðaustur og suður til [[Guizhou]] og [[Yunnan]], suðvestur og vestur til Tíbet og norðvestur í [[Qinghai]] hérað. Að auki hafa hraðbrautir verið lagðar til stórborganna [[Shanghai]] og [[Chongqing]].
[[Chengdu Shuangliu alþjóðaflugvöllur|Shuangliu]], alþjóðaflugvöllur Chengdu borgar er meginhöfn Sichuan flugfélagsins og önnur meginhöfn Air China flugfélagsins. Með um 60 milljónir farþega (árið 2019) er hann einn af fjölförnustu flugvöllum heims. Lestarstöðin í Chengdu er ein af þeim stærri í Kína.
== Atvinnulíf ==
Chengdu er öflug iðnaðarborg. Á fimmta áratug síðustu aldar var byggð stór varmaaflsstöð og tvö mikilvæg útvarps- og rafeindavirki voru sett upp af sovéskum sérfræðingum. Að auki hófst framleiðsla á járnbrautum, aflvélum og nú síðast flugvéla. Á sjötta áratug síðustu aldar varð Chengdu að mikilvægri miðstöð hergagnaframleiðslu Kína.
Efnaiðnaður – framleiðsla áburðar, iðnaðarefna og lyfjaafurða – hefur einnig verið þróaður.
Elsta iðnaður borgarinnar, vefnaður, er áfram mikilvægur við framleiðslu á hefðbundnu silki, en einnig á bómull og ullartextíl.
Síðan 1990 hafa efnahagsumbætur, sem kínversk stjórnvöld hafa ráðist í, hvatt til þróunar á raf- og hátækniiðnaði í Chengdu.
[[Mynd:雪山下的成都市天际线_Chengdu_skyline_with_snow_capped_mountains_(cropped).jpg|thumb|center|700px|Fjallasýn Chengdu borgar. Aðaltindur Siguniangfjalls er Yaomei-tindurinn í 6.250 metra hæð yfir sjávarmáli.|alt=Fjallasýn Chengdu borgar. Aðaltindur Siguniangfjalls er Yaomei-tindurinn í 6.250 metra hæð yfir sjávarmáli.]]
[[Mynd:Niushikou,_Jinjiang,_Chengdu,_Sichuan,_China_-_panoramio_(cropped).jpg|thumb|center|700px|Frá Chengdu borg í Sesúan héraði í vesturhluta Kína.|alt=Mynd frá Chengdu borg í Sesúan héraði í vesturhluta Kína.]]
== Tenglar ==
* Kínversk vefsíða [http://www.chengdu.gov.cn/ borgarstjórnar Chengdu]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um t.d. fréttir, skipulag.
* Ensk vefsíða [http://www.chengdu.gov.cn/english/ borgarstjórnar Chengdu]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um borgina t.d. fréttir, skipulag, og hátíðir, ferðaþjónustu.
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Chengdu Encyclopaedia Britannica] um Chengdu borg.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Chengdu|mánuðurskoðað=21. janúar|árskoðað=2021}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
emlgppr1i532a90agqc8nn8cix4savy
Snið:Country data El Salvador
10
163034
1923087
1783923
2025-07-10T21:56:10Z
CommonsDelinker
1159
Skipti út Flag_of_El_Salvador_(1875-1877).svg fyrir [[Mynd:Flag_of_El_Salvador_(1875–1912).svg]] (eftir [[c:User:CommonsDelinker|CommonsDelinker]] vegna þess að: [[:c:COM:FR|File renamed]]: [[:c:COM:FR#FR3|Criterion 3]] (obvious error) · flag was used unt
1923087
wikitext
text/x-wiki
{{ {{{1<noinclude>|country showdata</noinclude>}}}
| alias = El Salvador
| flag alias = Flag of El Salvador.svg
| flag alias-1822 = Civil Flag of El Salvador.png
| flag alias-1823 = Flag of the United Provinces of Central America.svg
| flag alias-1824 = Flag of the Federal Republic of Central America.svg
| flag alias-1839 = Flag of El Salvador (1839-1865).svg
| flag alias-1865a = Flag of El Salvador (April 1865).svg
| flag alias-1865b = Flag of El Salvador (June 1865).svg
| flag alias-1869 = Flag of El Salvador (1869-1873).svg
| flag alias-1873 = Flag of El Salvador (1873-1875).svg
| flag alias-1875 = Flag of El Salvador (1875–1912).svg
| flag alias-1898 = Flag of the Greater Republic of Central America (1898).svg
| flag alias-civil = Civil Flag of El Salvador.svg
| size = {{{size|}}}
| name = {{{name|}}}
| altlink = {{{altlink|}}}
| variant = {{{variant|}}}
<noinclude>
| var1 = 1822
| var2 = 1823
| var3 = 1824
| var4 = 1839
| var5 = 1865a
| var6 = 1865b
| var7 = 1869
| var8 = 1873
| var9 = 1875
| var10 = 1898
| var11 = civil
| redir1 = SLV
| redir2 = ESA
</noinclude>
}}<noinclude>
[[Flokkur:Landfræðileg gagnasnið|Salvador]]
</noinclude>
qukqlx8l3tynzcbq0uw57eyhxeyduk1
Guðný María Arnþórsdóttir
0
164455
1923082
1885015
2025-07-10T19:21:50Z
157.157.68.214
Ég útskýrði betur vinnu mína og ég vil ekki hafa fæðingardag minn hér, það er brot á personuvetmd
1923082
wikitext
text/x-wiki
'''Guðný María Arnþórsdóttir''' er [[Ísland|íslensk]] [[Tónlistarmaður|tónlistarkona]] þekkt fyrir [[Hamfarapopp|frumsamin lög]] sín á [[YouTube]]. Sem hún tekur upp sjalf, blandar og spilar undir.
Þekktustu lögin hennar eru ''Okkar okkar páskar'', ''Helgarfrí'' og ''Akureyrar beib''.<ref>[https://www.visir.is/g/20212109346d/gudny-maria-gefur-ut-lag-og-myndband-um-tinder Guðný María gefur út lag og myndband um Tinder]</ref><ref>[https://www.mbl.is/folk/frettir/2021/01/28/nyr_thorrasmellur_fra_gudnyju_mariu/ Nýr þorrasmellur frá Guðnýju Maríu]</ref>
==Heimildir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Íslenskar tónlistarkonur]]
{{f|1955}}
t7pdwseg2ihkxvf9hm7y05ujvprppx5
1923083
1923082
2025-07-10T20:00:25Z
200.24.154.85
1923083
wikitext
text/x-wiki
'''Guðný María Arnþórsdóttir''' (fædd [[6. ágúst]] [[1955]]) er [[Ísland|íslensk]] [[Tónlistarmaður|tónlistarkona]] þekkt fyrir [[Hamfarapopp|hamfaratónlist]] sína á [[YouTube]]. Þekktustu lögin hennar eru ''Okkar okkar páskar'', ''Helgarfrí'' og ''Akureyrar beib''.<ref>[https://www.visir.is/g/20212109346d/gudny-maria-gefur-ut-lag-og-myndband-um-tinder Guðný María gefur út lag og myndband um Tinder]</ref><ref>[https://www.mbl.is/folk/frettir/2021/01/28/nyr_thorrasmellur_fra_gudnyju_mariu/ Nýr þorrasmellur frá Guðnýju Maríu]</ref>
==Heimildir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Íslenskar tónlistarkonur]]
{{f|1955}}
0svt1jwb9k5wnw4lr8itupyzt25r9zt
1923125
1923083
2025-07-11T07:54:59Z
157.157.68.214
Fæðingardegi og sérstöðu tónlistar minnar.
1923125
wikitext
text/x-wiki
'''Guðný María Arnþórsdóttir''' er [[Ísland|íslensk]] [[Tónlistarmaður|tónlistarkona]] þekkt fyrir tó<nowiki/>[[Hamfarapopp|nlist]] sína á [[YouTube]]. Þá er hún fyrsta kona landsins sem blandar, tekur upp og spilar ein á öll hljóðfærin og syngur. Þekktustu lögin hennar eru ''Okkar okkar páskar'', ''Helgarfrí'' og ''Akureyrar beib''.<ref>[https://www.visir.is/g/20212109346d/gudny-maria-gefur-ut-lag-og-myndband-um-tinder Guðný María gefur út lag og myndband um Tinder]</ref><ref>[https://www.mbl.is/folk/frettir/2021/01/28/nyr_thorrasmellur_fra_gudnyju_mariu/ Nýr þorrasmellur frá Guðnýju Maríu]</ref>
==Heimildir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Íslenskar tónlistarkonur]]
{{f|1955}}
cwej7cbce7ajij4a6ckiae57purewd7
1923128
1923125
2025-07-11T09:04:56Z
Steinninn
952
1923128
wikitext
text/x-wiki
'''Guðný María Arnþórsdóttir''' (f. [[1955]]) er [[Ísland|íslensk]] [[Tónlistarmaður|tónlistarkona]] þekkt fyrir [[tónlist]] sína á [[YouTube]]. {{Heimild vantar|Þá er hún fyrsta kona landsins sem blandar, tekur upp og spilar ein á öll hljóðfærin og syngur.}} Þekktustu lögin hennar eru ''Okkar okkar páskar'', ''Helgarfrí'' og ''Akureyrar beib''.<ref>[https://www.visir.is/g/20212109346d/gudny-maria-gefur-ut-lag-og-myndband-um-tinder Guðný María gefur út lag og myndband um Tinder]</ref><ref>[https://www.mbl.is/folk/frettir/2021/01/28/nyr_thorrasmellur_fra_gudnyju_mariu/ Nýr þorrasmellur frá Guðnýju Maríu]</ref>
==Heimildir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Íslenskar tónlistarkonur]]
{{f|1955}}
jegkwlrza58o5whqkbib10xdwiysu4p
1923132
1923128
2025-07-11T09:58:45Z
Berserkur
10188
1923132
wikitext
text/x-wiki
'''Guðný María Arnþórsdóttir''' (fædd [[6. ágúst]] [[1955]]) er [[Ísland|íslensk]] [[Tónlistarmaður|tónlistarkona]] þekkt fyrir [[Hamfarapopp|hamfaratónlist]] sína á [[YouTube]]. Þekktustu lögin hennar eru ''Okkar okkar páskar'', ''Helgarfrí'' og ''Akureyrar beib''.<ref>[https://www.visir.is/g/20212109346d/gudny-maria-gefur-ut-lag-og-myndband-um-tinder Guðný María gefur út lag og myndband um Tinder]</ref><ref>[https://www.mbl.is/folk/frettir/2021/01/28/nyr_thorrasmellur_fra_gudnyju_mariu/ Nýr þorrasmellur frá Guðnýju Maríu]</ref>
==Heimildir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Íslenskar tónlistarkonur]]
{{f|1955}}
0svt1jwb9k5wnw4lr8itupyzt25r9zt
1923133
1923132
2025-07-11T09:59:11Z
Berserkur
10188
Verndaði „[[Guðný María Arnþórsdóttir]]“: Breytingastríð ([Breyta=Leyfa einungis sjálfvirkt staðfestum notendum] (fyrnist 18. júlí 2025 kl. 09:59 (UTC)) [Færa=Leyfa einungis sjálfvirkt staðfestum notendum] (fyrnist 18. júlí 2025 kl. 09:59 (UTC)))
1923132
wikitext
text/x-wiki
'''Guðný María Arnþórsdóttir''' (fædd [[6. ágúst]] [[1955]]) er [[Ísland|íslensk]] [[Tónlistarmaður|tónlistarkona]] þekkt fyrir [[Hamfarapopp|hamfaratónlist]] sína á [[YouTube]]. Þekktustu lögin hennar eru ''Okkar okkar páskar'', ''Helgarfrí'' og ''Akureyrar beib''.<ref>[https://www.visir.is/g/20212109346d/gudny-maria-gefur-ut-lag-og-myndband-um-tinder Guðný María gefur út lag og myndband um Tinder]</ref><ref>[https://www.mbl.is/folk/frettir/2021/01/28/nyr_thorrasmellur_fra_gudnyju_mariu/ Nýr þorrasmellur frá Guðnýju Maríu]</ref>
==Heimildir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Íslenskar tónlistarkonur]]
{{f|1955}}
0svt1jwb9k5wnw4lr8itupyzt25r9zt
1923137
1923133
2025-07-11T10:15:02Z
Berserkur
10188
1923137
wikitext
text/x-wiki
'''Guðný María Arnþórsdóttir''' (fædd [[6. ágúst]] [[1955]]) er [[Ísland|íslensk]] [[Tónlistarmaður|tónlistarkona]] þekkt fyrir tónlist sína á [[YouTube]]. Þekktustu lögin hennar eru ''Okkar okkar páskar'', ''Helgarfrí'' og ''Akureyrar beib''.<ref>[https://www.visir.is/g/20212109346d/gudny-maria-gefur-ut-lag-og-myndband-um-tinder Guðný María gefur út lag og myndband um Tinder]</ref><ref>[https://www.mbl.is/folk/frettir/2021/01/28/nyr_thorrasmellur_fra_gudnyju_mariu/ Nýr þorrasmellur frá Guðnýju Maríu]</ref>
==Heimildir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Íslenskar tónlistarkonur]]
{{f|1955}}
iw1frbqmieo3uho0frq6g7w6dcuc0he
Notandi:Elvar14/sandkassi
2
186907
1923101
1922951
2025-07-10T23:46:43Z
Elvar14
83773
1923101
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:The Russian Navy Udaloy-class destroyer RFS Admiral Panteleyev arrives at Joint Base Pearl Harbor-Hickam to participate in the Rim of the Pacific exercise 2012. (7487834270).jpg|thumb]]
'''Tundurspillir''' er hraðskreitt og lipurt óbrynvarið [[herskip]] sem yfirleitt er ætlað að fylgja stærri skipum í [[skipafloti|skipaflota]] og er ætlað að verja þau fyrir árásum minni skipa (upphaflega gegn [[tundurskeytabátur|tundurskeytabátum]] en síðar einnig [[kafbátur|kafbátum]] og [[flugvél]]um). Tundurspillirinn er vel vopnum búinn; særými tundurspilla er venjulega um 2000-8000 tonn, lengd 100-150 m. Ganghraði þeirra er um 30 [[sjómíla|sjómílur]] á klukkustund. Tundurspillir er minni en [[beitiskip]] og stærri en [[freigáta]]. Þeir eru einkum notaðir í [[gagnkafbátahernaður|gagnkafbátahernaði]] og þá sem fylgdarskip stórra herskipa eða skipalesta.
{{Stubbur|skip}}
[[Flokkur:Herskip]]
67xu1tcotq423pncnwouq2999cz6dgw
1923102
1923101
2025-07-10T23:48:27Z
Elvar14
83773
1923102
wikitext
text/x-wiki
'''Tundurspillir''' er hraðskreitt og lipurt óbrynvarið [[herskip]] sem yfirleitt er ætlað að fylgja stærri skipum í [[skipafloti|skipaflota]] og er ætlað að verja þau fyrir árásum minni skipa (upphaflega gegn [[tundurskeytabátur|tundurskeytabátum]] en síðar einnig [[kafbátur|kafbátum]] og [[flugvél]]um). Tundurspillirinn er vel vopnum búinn; særými tundurspilla er venjulega um 2000-8000 tonn, lengd 100-150 m. Ganghraði þeirra er um 30 [[sjómíla|sjómílur]] á klukkustund. Tundurspillir er minni en [[beitiskip]] og stærri en [[freigáta]]. Þeir eru einkum notaðir í [[gagnkafbátahernaður|gagnkafbátahernaði]] og þá sem fylgdarskip stórra herskipa eða skipalesta.
{{Stubbur|skip}}
[[Flokkur:Herskip]]
ni52h3jvnit8r5glosoep2aatar2q2k
1923103
1923102
2025-07-10T23:54:56Z
Elvar14
83773
1923103
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:DDG-125 acceptance trials.jpg|thumb|Bandaríski tundurspillirinn ''USS Jack H. Lucas'']]
'''Tundurspillir''' er hraðskreitt og lipurt óbrynvarið [[herskip]] sem yfirleitt er ætlað að fylgja stærri skipum í [[skipafloti|skipaflota]] og er ætlað að verja þau fyrir árásum minni skipa (upphaflega gegn [[tundurskeytabátur|tundurskeytabátum]] en síðar einnig [[kafbátur|kafbátum]] og [[flugvél]]um). Tundurspillirinn er vel vopnum búinn; særými tundurspilla er venjulega um 2000-8000 tonn, lengd 100-150 m. Ganghraði þeirra er um 30 [[sjómíla|sjómílur]] á klukkustund. Tundurspillir er minni en [[beitiskip]] og stærri en [[freigáta]]. Þeir eru einkum notaðir í [[gagnkafbátahernaður|gagnkafbátahernaði]] og þá sem fylgdarskip stórra herskipa eða skipalesta.
{{Stubbur|skip}}
[[Flokkur:Herskip]]
bnpuixrv5knvx5go8v07xm1cz2y4337
1923105
1923103
2025-07-11T00:05:05Z
Elvar14
83773
1923105
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:DDG-125 acceptance trials.jpg|thumb|Bandaríski tundurspillirinn ''USS Jack H. Lucas'']]
'''Tundurspillir''' er hraðskreitt og lipurt [[herskip]] sem yfirleitt er ætlað að fylgja stærri skipum í [[skipafloti|skipaflota]] og er ætlað að verja þau fyrir árásum minni skipa (upphaflega gegn [[tundurskeytabátur|tundurskeytabátum]] en síðar einnig [[kafbátur|kafbátum]] og [[flugvél]]um). Nútíma tundurspillar eru vel vopnum búinir; særými þeirra oft um 2000-8000 tonn, lengd 100-150 m. Ganghraði nútímatundurspilla er um 30 [[sjómíla|sjómílur]] á klukkustund. Tundurspillir er minni en [[beitiskip]] og stærri en [[freigáta]].Sögulega voru tundurspillar einkum notaðir í [[gagnkafbátahernaður|gagnkafbátahernaði]] og þá sem fylgdarskip stórra herskipa eða skipalesta. Nútíma tundurspillar eru alhliða herskip með fjölbreyttan vopnabúnað sem geta gert árásir á sjó og landi.
=== Saga ===
{{Stubbur|skip}}
[[Flokkur:Herskip]]
jybur4oz3wxw6010r44t4oq7rmyd2lz
1923106
1923105
2025-07-11T00:05:40Z
Elvar14
83773
1923106
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:DDG-125 acceptance trials.jpg|thumb|Bandaríski tundurspillirinn USS ''Jack H. Lucas'']]
'''Tundurspillir''' er hraðskreitt og lipurt [[herskip]] sem yfirleitt er ætlað að fylgja stærri skipum í [[skipafloti|skipaflota]] og er ætlað að verja þau fyrir árásum minni skipa (upphaflega gegn [[tundurskeytabátur|tundurskeytabátum]] en síðar einnig [[kafbátur|kafbátum]] og [[flugvél]]um). Nútíma tundurspillar eru vel vopnum búinir; særými þeirra oft um 2000-8000 tonn, lengd 100-150 m. Ganghraði nútímatundurspilla er um 30 [[sjómíla|sjómílur]] á klukkustund. Tundurspillir er minni en [[beitiskip]] og stærri en [[freigáta]].Sögulega voru tundurspillar einkum notaðir í [[gagnkafbátahernaður|gagnkafbátahernaði]] og þá sem fylgdarskip stórra herskipa eða skipalesta. Nútíma tundurspillar eru alhliða herskip með fjölbreyttan vopnabúnað sem geta gert árásir á sjó og landi.
=== Saga ===
{{Stubbur|skip}}
[[Flokkur:Herskip]]
60dqk608nw7oqw1zgkyibsbtcg31mkk
1923107
1923106
2025-07-11T00:14:27Z
Elvar14
83773
1923107
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:DDG-125 acceptance trials.jpg|thumb|Bandaríski tundurspillirinn USS ''Jack H. Lucas'']]
'''Tundurspillir''' er hraðskreitt og lipurt [[herskip]] sem yfirleitt er ætlað að fylgja stærri skipum í [[skipafloti|skipaflota]] og er ætlað að verja þau fyrir árásum minni skipa (upphaflega gegn [[tundurskeytabátur|tundurskeytabátum]] en síðar einnig [[kafbátur|kafbátum]] og [[flugvél]]um). Nútíma tundurspillar eru vel vopnum búinir; særými þeirra oft um 2000-8000 tonn, lengd 100-150 m. Ganghraði nútímatundurspilla er um 30 [[sjómíla|sjómílur]] á klukkustund. Tundurspillir er minni en [[beitiskip]] og stærri en [[freigáta]].Sögulega voru tundurspillar einkum notaðir í [[gagnkafbátahernaður|gagnkafbátahernaði]] og þá sem fylgdarskip stórra herskipa eða skipalesta. Nútíma tundurspillar eru alhliða herskip með fjölbreyttan vopnabúnað sem gerir þeim kleift að ráðast á skotmörk á landi og sjó og verjast árásum flugvéla, dróna og eldflauga.
=== Saga ===
{{Stubbur|skip}}
[[Flokkur:Herskip]]
a6rnpo9377e9iwdo2sctod0x6tr59ef
1923108
1923107
2025-07-11T00:14:47Z
Elvar14
83773
1923108
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:DDG-125 acceptance trials.jpg|thumb|Bandaríski tundurspillirinn USS ''Jack H. Lucas'']]
'''Tundurspillir''' er hraðskreitt og lipurt [[herskip]] sem yfirleitt er ætlað að fylgja stærri skipum í [[skipafloti|skipaflota]] og er ætlað að verja þau fyrir árásum minni skipa (upphaflega gegn [[tundurskeytabátur|tundurskeytabátum]] en síðar einnig [[kafbátur|kafbátum]] og [[flugvél]]um). Nútíma tundurspillar eru vel vopnum búinir; særými þeirra oft um 2000-8000 tonn, lengd 100-150 m. Ganghraði nútímatundurspilla er um 30 [[sjómíla|sjómílur]] á klukkustund. Tundurspillir er minni en [[beitiskip]] og stærri en [[freigáta]].Sögulega voru tundurspillar einkum notaðir í [[gagnkafbátahernaður|gagnkafbátahernaði]] og þá sem fylgdarskip stórra herskipa eða skipalesta. Nútíma tundurspillar eru alhliða herskip með fjölbreyttan vopnabúnað sem gerir þeim kleift að ráðast á skotmörk á landi, lofti og sjó og verjast árásum flugvéla, dróna og eldflauga.
=== Saga ===
{{Stubbur|skip}}
[[Flokkur:Herskip]]
nbs2mj9ofz1lyywvaa2ss4xe8qz3imu
1923109
1923108
2025-07-11T00:15:53Z
Elvar14
83773
1923109
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:DDG-125 acceptance trials.jpg|thumb|Bandaríski tundurspillirinn USS ''Jack H. Lucas'']]
'''Tundurspillir''' er hraðskreitt og lipurt [[herskip]] sem yfirleitt er ætlað að fylgja stærri skipum í [[skipafloti|skipaflota]] og er ætlað að verja þau fyrir árásum minni skipa (upphaflega gegn [[tundurskeytabátur|tundurskeytabátum]] en síðar einnig [[kafbátur|kafbátum]] og [[flugvél]]um). Nútíma tundurspillar eru vel vopnum búinir; særými þeirra oft um 2000-8000 tonn, lengd 100-150 m. Ganghraði nútímatundurspilla er um 30 [[sjómíla|sjómílur]] á klukkustund. Tundurspillir er minni en [[beitiskip]] og stærri en [[freigáta]].Sögulega voru tundurspillar einkum notaðir í [[gagnkafbátahernaður|gagnkafbátahernaði]] og þá sem fylgdarskip stórra herskipa eða skipalesta. Nútíma tundurspillar eru alhliða herskip með fjölbreyttan vopnabúnað sem gerir þeim kleift að ráðast á skotmörk á landi, lofti og sjó og verjast árásum annarra herskipa, kafbáta, flugvéla, dróna og eldflauga.
=== Saga ===
{{Stubbur|skip}}
[[Flokkur:Herskip]]
hdk9a3dtmt50q632vxyybhw11jbyyln
Spjall:Þórhallur Sigurðsson (f. 1946)
1
186935
1923085
1923046
2025-07-10T20:38:08Z
TKSnaevarr
53243
/* Ártöl kvikmynda */ Svar
1923085
wikitext
text/x-wiki
== Ártöl kvikmynda ==
Það er villandi að birta framleiðsluár kvikmyndanna sem Þórhallur talsetti, enda hafa íslensku talsetningarnar eflaust oft átt sér stað síðar - t.d. Gosi frá 1940. Réttara væri að miða við ár íslensku útgáfunnar eða sleppa ártalinu alveg. [[Kerfissíða:Framlög/2001:8A0:6A0C:AB00:7974:698A:222A:B6E9|2001:8A0:6A0C:AB00:7974:698A:222A:B6E9]] 9. júlí 2025 kl. 23:25 (UTC)
:: Já, hugsaði það sama í dag... og líka hvort alnafna hans væri ruglað saman við hann.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 10. júlí 2025 kl. 00:02 (UTC)
:::Þeir eru báðir fæddir eftir að Gosi kom út í Bandaríkjunum og myndin var ekki talsett á íslensku fyrr en löngu seinna, þannig eflaust er þá betra að miða við þegar myndin kom út á íslensku. [[Notandi:Sigurvegarinn|Sigurvegarinn]] ([[Notandaspjall:Sigurvegarinn|spjall]]) 10. júlí 2025 kl. 08:19 (UTC)
:::Það mætti kannski taka fram innan sviga hvenær talsetningin kom út. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 10. júlí 2025 kl. 20:38 (UTC)
0o2xsq1zfkqpxa0oiklrliynt07hz6v
Notandaspjall:Renamed user fa50c2ffe85a96fa90d94d036999c556
3
186939
1923076
1923050
2025-07-10T16:08:27Z
Johannnes89
71711
Johannnes89 færði [[Notandaspjall:Sigurvegarinn]] á [[Notandaspjall:Renamed user fa50c2ffe85a96fa90d94d036999c556]] án þess að skilja eftir tilvísun: Sjálfkrafa færði síðu á meðan notandinn „[[Special:CentralAuth/Sigurvegarinn|Sigurvegarinn]]“ var endurnefndur „[[Special:CentralAuth/Renamed user fa50c2ffe85a96fa90d94d036999c556|Renamed user fa50c2ffe85a96fa90d94d036999c556]]“
1923050
wikitext
text/x-wiki
== Sæll ==
Er þetta Björn? [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 10. júlí 2025 kl. 10:14 (UTC)
68djmjdtak5g6kvfjiqx2cmgo6q4yis
Flokkur:Ryðsveppabálkur
14
186941
1923074
2025-07-10T16:03:51Z
Berserkur
10188
Bjó til síðu með „[[Flokkur:Plöntusjúkdómar]]“
1923074
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Plöntusjúkdómar]]
nzoe0ztcn0dmhbabn73r51uccmpnqep
Notandaspjall:157.157.68.214
3
186942
1923086
2025-07-10T21:12:47Z
Steinninn
952
Nýr hluti: /* Fæðingadagur */
1923086
wikitext
text/x-wiki
== Fæðingadagur ==
ég finn ekkert í íslenskum lögum að fæðingadagur sé persónuverndarmál. Í raun kemur fæðingardagur, og þá sérstaklega fæðingaár oft fram í opinberum gögnum. Einstaklingar reyna oft að halda því leyndu, en þegar fólk verður þjóðþekkt þá er ekki hægt að ætlast til að allir virði það. [[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 10. júlí 2025 kl. 21:12 (UTC)
m1ot7vux3xsij382gdpufknozpj957f
Flokkur:Kínverska borgarastyrjöldin
14
186943
1923089
2025-07-10T22:31:12Z
TKSnaevarr
53243
Bjó til síðu með „[[Flokkur:Borgarastríð]] [[Flokkur:Kalda stríðið]] [[Flokkur:Saga Kína]]“
1923089
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Borgarastríð]]
[[Flokkur:Kalda stríðið]]
[[Flokkur:Saga Kína]]
ha2o6hoaza140eoj0dm128aowvv13yh
Hvítárbrú (Borgarfirði)
0
186944
1923091
2025-07-10T22:33:31Z
Berserkur
10188
Bjó til síðu með „[[Mynd:Old bridge over the river Hvítá in Borgarfjörður 0711-2.jpg|thumb|Hvítárbrú.]] '''Hvítárbrú í Borgarfirði''' er einbreið brú sem opnaði [[1. nóvember]] árið [[1928]]. Brúin er við bæinn [[Ferjukot]]. <ref>[https://timarit.is/page/1216841#page/n1/mode/2up Hvítárbrúin vígð í gær] Morgunblaðið, 2. nóvember 1928</ref> Þangað til [[Borgarfjarðarbrúin]] opnaði árið 1981 var Hvítarbrú hluti Hringvegarins. Brúin var hönnu...“
1923091
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Old bridge over the river Hvítá in Borgarfjörður 0711-2.jpg|thumb|Hvítárbrú.]]
'''Hvítárbrú í Borgarfirði''' er einbreið brú sem opnaði [[1. nóvember]] árið [[1928]]. Brúin er við bæinn [[Ferjukot]]. <ref>[https://timarit.is/page/1216841#page/n1/mode/2up Hvítárbrúin vígð í gær] Morgunblaðið, 2. nóvember 1928</ref> Þangað til [[Borgarfjarðarbrúin]] opnaði árið 1981 var Hvítarbrú hluti Hringvegarins.
Brúin var hönnuð af [[Árni Pálsson|Árna Pálssyni]], verkfræðingi. [[Tryggvi Þórhallsson]], forsætisráðherra var við opnunina og klippti eiginkona hans á streng við opnunina.
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Borgarbyggð]]
[[Flokkur:Brýr á Íslandi]]
[[Flokkur:Stofnað 1928]]
o2huk9r7okt8n9b0p8r3v7u2qxv9gjf
1923096
1923091
2025-07-10T22:49:38Z
Berserkur
10188
1923096
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Old bridge over the river Hvítá in Borgarfjörður 0711-2.jpg|thumb|Hvítárbrú.]]
'''Hvítárbrú í Borgarfirði''' er einbreið bogalaga steinbrú sem opnaði [[1. nóvember]] árið [[1928]]. Hún er milli bæjanna [[Ferjukot]]s og [[Hvítárvellir|Hvítárvalla]]. <ref>[https://timarit.is/page/1216841#page/n1/mode/2up Hvítárbrúin vígð í gær] Morgunblaðið, 2. nóvember 1928</ref> Þangað til [[Borgarfjarðarbrúin]] opnaði árið 1981 var Hvítarbrú hluti Hringvegarins.
Brúin var hönnuð af [[Árni Pálsson|Árna Pálssyni]], verkfræðingi. [[Tryggvi Þórhallsson]], forsætisráðherra var við opnunina og klippti eiginkona hans á streng við opnunina.
==Tenglar==
* [https://timarit.is/page/7931473#page/n11/mode/2up Vesturland - Hvítá hjá Ferjukoti]
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Borgarbyggð]]
[[Flokkur:Brýr á Íslandi]]
[[Flokkur:Stofnað 1928]]
aeyy0028bvv36t15dnonjgvr6gaqpwg
1923097
1923096
2025-07-10T22:50:04Z
Berserkur
10188
1923097
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Old bridge over the river Hvítá in Borgarfjörður 0711-2.jpg|thumb|Hvítárbrú.]]
'''Hvítárbrú í Borgarfirði''' er einbreið bogalaga steinbrú sem opnaði [[1. nóvember]] árið [[1928]]. Hún er milli bæjanna [[Ferjukot]]s og [[Hvítárvellir|Hvítárvalla]] og er 106 metrar að lengd. <ref>[https://timarit.is/page/1216841#page/n1/mode/2up Hvítárbrúin vígð í gær] Morgunblaðið, 2. nóvember 1928</ref> Þangað til [[Borgarfjarðarbrúin]] opnaði árið 1981 var Hvítarbrú hluti Hringvegarins.
Brúin var hönnuð af [[Árni Pálsson|Árna Pálssyni]], verkfræðingi. [[Tryggvi Þórhallsson]], forsætisráðherra var við opnunina og klippti eiginkona hans á streng við opnunina.
==Tenglar==
* [https://timarit.is/page/7931473#page/n11/mode/2up Vesturland - Hvítá hjá Ferjukoti]
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Borgarbyggð]]
[[Flokkur:Brýr á Íslandi]]
[[Flokkur:Stofnað 1928]]
3wcr9vnb1bgy9y7l8xrf0izupw4t1tv
Gangan langa
0
186945
1923110
2025-07-11T00:18:11Z
TKSnaevarr
53243
Bjó til síðu með „{{Infobox military conflict | partof = [[Kínverska borgarastyrjöldin|kínversku borgarastyrjöldinni]] | image = Map of the Long March 1934-1935-en.svg | image_size = 280px | caption = Rauðu línurnar sýna leið kommúnistaherjanna. Allir þrír herirnir enduðu í Shaanxi. | date = 16. október 1934{{snd}}19. október 1935 (1 ár og þrír dagar) | place = [[Suður-Mið-Kína|Suður-]], Suðve...“
1923110
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox military conflict
| partof = [[Kínverska borgarastyrjöldin|kínversku borgarastyrjöldinni]]
| image = Map of the Long March 1934-1935-en.svg
| image_size = 280px
| caption = Rauðu línurnar sýna leið kommúnistaherjanna. Allir þrír herirnir enduðu í Shaanxi.
| date = 16. október 1934{{snd}}19. október 1935 (1 ár og þrír dagar)
| place = [[Suður-Mið-Kína|Suður-]], [[Suðvestur-Kína|Suðvestur-]] og [[Norðvestur-Kína]]
| result = Kommúnistar komast undan herjum þjóðernissinna og bandamanna þeirra
| combatant1 = {{flagicon image|Flag of the Republic of China.svg}} [[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Þjóðernisstjórnin]]
* {{flagicon image|Flag of the Republic of China Army.svg}} [[Þjóðbyltingarherinn]]
* Stríðsherrar
| combatant2 = {{flagicon image|Second War Flag of Chinese Soviet Republic.svg}} [[Kínverski rauði herinn]]
| commander1 = {{ubl
| {{flagicon image|Flag of the Republic of China.svg}} [[Chiang Kai-shek]]
| {{flagicon image|Flag of the Republic of China.svg}} [[Xue Yue]]
| {{flagicon image|Flag of the Republic of China.svg}} [[Bai Chongxi]]
}}
| commander2 = {{ubl
| {{flagicon image|National Flag of Chinese Soviet Republic.svg}} [[Maó Zedong]]
| {{flagicon image|National Flag of Chinese Soviet Republic.svg}} [[Zhu De]]
| {{flagicon image|National Flag of Chinese Soviet Republic.svg}} [[Zhou Enlai]]
| {{flagicon image|National Flag of Chinese Soviet Republic.svg}} [[Peng Dehuai]]
| {{flagicon image|National Flag of Chinese Soviet Republic.svg}} [[Lin Biao]]
| {{flagicon image|National Flag of Chinese Soviet Republic.svg}} [[Deng Xiaoping]]
| {{flagicon image|Flag of the Communist Party of Germany.svg}} [[Otto Braun (kommúnisti)|Otto Braun]]
}}
| strength1 = Rúmlega 300.000
| strength2 =
;Fyrsti rauði framherinn
:69.000 (október 1934)
:7.000 (október 1935)
}}
'''Gangan langa''' eða '''gangan mikla''' ([[kínverska]]: 长征; [[pinyin]]: Chángzhēng; bókst. „leiðangurinn langi“) var atburður í [[Kínverska borgarastyrjöldin|kínversku borgarastyrjöldinni]] þar sem [[kínverski rauði herinn]] og [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverski kommúnistaflokkurinn]] flúðu undan sókn þjóðernishers [[Kuomintang]] frá október 1934 til október 1935. Um það bil 100.000 hermenn hörfuðu frá sovétinu í [[Jiangxi]] og öðrum bækistöðvum til nýrra höfuðstöðva í [[Yan'an]] í [[Shaanxi]]. Kommúnistarnir gengu um 10.000 kílómetra og aðeins um 8.000 lifðu gönguna löngu af.<ref name=saga>{{Cite book|author=Klaus Berndl|author2=Markus Hattstein|author3=Arthur Knebel|author4=Hermann-Josef Udelhoven|editor=Illugi Jökulsson|title=Saga mannsins: Frá örófi fram á þennan dag|publisher=Skuggi – forlag|year=2008|place=Reykjavík|page=424|chapter=Gangan langa|isbn=978-9979-9810-7-7|translator=Ásdísi Guðnadóttur, Ásmund Helgason, Hannes Rúnar Hannesson o.fl.}}</ref>
==Saga==
[[Kommúnistaflokkur Kína]] var stofnaður árið 1921. Á upphafsárum flokksins var hann í bandalagi við [[Kuomintang|stjórn þjóðernissinna]] í suðurhluta Kína, sem var frá árinu 1925 undir stjórn [[Chiang Kai-shek]]. Kommúnistar tóku árið 1925 þátt í [[Norðurleiðangurinn|herför Chiangs]] til að leggja mið- og norðurhluta landsins, sem hafði lengi verið undir stjórn íhaldssamra stríðsherra og ævintýramanna, undir þjóðernisstjórnina. Eftir að allt Kína var sameinað undir hans stjórn sleit Chiang bandalagi sínu við kommúnista til að ávinna sér fylgi borgarastéttanna og hóf markvissar ofsóknir gegn leiðtogum kommúnistaflokksins. Þeir kommúnistar sem lifðu af flúðu út á landsbyggðina og hófu þar að safna liði á ný.<ref name=samvinnan>{{Tímarit.is|4290878|Sagan í smásjá: Það var langur gangur|blað=[[Samvinnan]]|útgáfudagsetning=1. júní 1965|blaðsíða=12–13; 31|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref>
Eftir að bandalagi þjóðernissinna og kommúnista var rift gerði Chiang út fimm heri til höfuðs kommúnistaflokknum en kommúnistar gersigruðu þá fjóra fyrstu. Chiang hóf fimmtu sókn sína gegn kommúnistum í október 1933. Her hans var þá skipaður fimm herfylkjum og tæplega einni milljón hermanna með skriðdreka, flugvélar og stórar fallbyssur. Sóknin beindist gegn yfirráðasvæði kommúnista í [[Jiangxi]] í suðausturhluta Kína, þar sem kommúnistaflokkurinn hafði aðalbækistöðvar sínar og mestan hluta herafla síns.<ref name=vikan>{{Tímarit.is|4470322|Gangan langa|blað=[[Vikan]]|útgáfudagsetning=1. febrúar 1973|blaðsíða=8–10; 44–47}}</ref>
Chiang brá á það ráð að gera umsátur um Jiangxi með því að reisa fjölda virkja í kringum héraðið til þess að reyna að svelta baráttuþrekið úr kommúnistum. Á sama tíma gerði her hans linnulausar árásir á Jiangxi og sótti smám saman fram þannig að í september 1934 héldu kommúnistar aðeins eftir einum tíunda af því svæði sem þeir höfðu áður ráðið í héraðinu.<ref name=vikan/>
Helstu leiðtogar kommúnista í Jiangxi voru [[Maó Zedong]], æðsti maður sovétsins, [[Zhou Enlai]] stjórnmálahershöfðingi og [[Zhu De]] yfirhershöfðingi. Þeir sáu fram á að ef her kommúnista héldi kyrru fyrir í Jiangxi yrði hann þurrkaður út og tóku því ákvörðun um að flýja út fyrir umsáturshring þjóðernishersins. [[Otto Braun (kommúnisti)|Otto Braun]], meðlimur í [[Kommúnistaflokkur Þýskalands|þýska kommúnistaflokknum]] sem hafði verið sendur til Kína á vegum [[Komintern]], sá um skipulagningu flóttans.<ref name=vikan/>
Her kommúnista hóf útbrotstilraunina aðfaranóttina 17. október. Skömmu áður höfðu baksveitir kommúnista gert áhlaup á þjóðernissinna fjarri útbrotsstaðnum til að villa um fyrir Chiang. Rúmlega 100.000 manns sluppu út úr herkvínni um Jianxi áður en þjóðernisherinn áttaði sig á því hvað hafði gerst.<ref name=vikan/> Maó fór með her sinn vestur á bóginn þar sem ekki var hægt að fara beina leið um austurhluta Kína þar sem ítök þjóðernisstjórnarinnar voru sterkust.<ref name=samvinnan/>
Þegar lagt var af stað vissu kommúnistarnir ekki hvert yrði haldið, heldur var leitað að fleiri sovét-hópum. Kommúnistarnir gengu af stað við mjög erfiðar aðstæður og slæm veðurskilyrði, með þeim afleiðingum að um 25.000 þeirra létust á fyrstu þremur vikum göngunnar. Her Chiangs veitti þeim eftirför og því varð rauði herinn að ganga á nóttinni og fela sig á daginn. Á meðan gengið var sættu kommúnistar árásum stríðsherra sem hliðhollir voru þjóðernisstjórninni og voru eltir af flugvélum. Þeim tókst engu að síður að brjótast vestur á bóginn til [[Sesúan]] og síðan norður til [[Shaanxi]].<ref name=maó>{{Tímarit.is|4292190|Menn sem settu svip á öldina: Maó Tse-tung|blað=[[Samvinnan]]|útgáfudagsetning=1. júní 1969|blaðsíða=12-18}}</ref>
Kommúnistaherinn varð að fara yfir tuttugu stórfljót og jafnmarga fjallgarða í göngunni. Þegar farið var í gegnum [[Yunnan]] hlutu kommúnistarnir nokkurn stuðning hjá heimamönnum, sem voru þjóðernishópar sem margir voru andsnúnir ríkisstjórn Chiangs.<ref name=samvinnan/> Fyrstu fylkingar kommúnista komu á leiðarenda í Yan'an í norðurhluta Shaanxi í október árið 1935. Næstu fylkingar komu nokkru síðar, sú síðasta um ári seinna. Einn afrakstur göngunnar miklu var að Maó Zedong var orðinn ótvíræður leiðtogi kínverskra kommúnista.<ref name=maó/>
Chiang vildi halda í aðra útrýmingarherferð gegn kommúnistum en hershöfðingjar hans töldu hann af því. Að endingu gerðu kommúnistar um stundarsakir nýtt bandalag við þjóðernissinna vegna [[Seinna stríð Kína og Japans|innrásar Japana í Kína]].<ref name=maó/>
==Tilvísanir==
<references/>
{{stubbur|saga}}
[[Flokkur:Kínverska borgarastyrjöldin]]
0ty17hgi2sb5rkgaobuilwtmld3hi1t
1923113
1923110
2025-07-11T00:30:04Z
TKSnaevarr
53243
1923113
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox military conflict
| partof = [[Kínverska borgarastyrjöldin|kínversku borgarastyrjöldinni]]
| image = Map of the Long March 1934-1935-en.svg
| image_size = 280px
| caption = Rauðu línurnar sýna leið kommúnistaherjanna. Allir þrír herirnir enduðu í Shaanxi.
| date = 16. október 1934{{snd}}19. október 1935 (1 ár og þrír dagar)
| place = [[Suður-Mið-Kína|Suður-]], [[Suðvestur-Kína|Suðvestur-]] og [[Norðvestur-Kína]]
| result = Kommúnistar komast undan herjum þjóðernissinna og bandamanna þeirra
| combatant1 = {{flagicon image|Flag of the Republic of China.svg}} [[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Þjóðernisstjórnin]]
* {{flagicon image|Flag of the Republic of China Army.svg}} [[Þjóðbyltingarherinn]]
* Stríðsherrar
| combatant2 = {{flagicon image|Second War Flag of Chinese Soviet Republic.svg}} [[Kínverski rauði herinn]]
| commander1 = {{ubl
| {{flagicon image|Flag of the Republic of China.svg}} [[Chiang Kai-shek]]
| {{flagicon image|Flag of the Republic of China.svg}} [[Xue Yue]]
| {{flagicon image|Flag of the Republic of China.svg}} [[Bai Chongxi]]
}}
| commander2 = {{ubl
| {{flagicon image|National Flag of Chinese Soviet Republic.svg}} [[Maó Zedong]]
| {{flagicon image|National Flag of Chinese Soviet Republic.svg}} [[Zhu De]]
| {{flagicon image|National Flag of Chinese Soviet Republic.svg}} [[Zhou Enlai]]
| {{flagicon image|National Flag of Chinese Soviet Republic.svg}} [[Peng Dehuai]]
| {{flagicon image|National Flag of Chinese Soviet Republic.svg}} [[Lin Biao]]
| {{flagicon image|National Flag of Chinese Soviet Republic.svg}} [[Deng Xiaoping]]
| {{flagicon image|Flag of the Communist Party of Germany.svg}} [[Otto Braun (kommúnisti)|Otto Braun]]
}}
| strength1 = Rúmlega 300.000
| strength2 =
;Fyrsti rauði framherinn
:69.000 (október 1934)
:7.000 (október 1935)
}}
'''Gangan langa''' eða '''gangan mikla''' ([[kínverska]]: 长征; [[pinyin]]: Chángzhēng; bókst. „leiðangurinn langi“) var atburður í [[Kínverska borgarastyrjöldin|kínversku borgarastyrjöldinni]] þar sem [[kínverski rauði herinn]] og [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverski kommúnistaflokkurinn]] flúðu undan sókn þjóðernishers [[Kuomintang]] frá október 1934 til október 1935. Um það bil 100.000 hermenn hörfuðu frá sovétinu í [[Jiangxi]] og öðrum bækistöðvum til nýrra höfuðstöðva í [[Yan'an]] í [[Shaanxi]]. Kommúnistarnir gengu um 10.000 kílómetra og aðeins um 8.000 lifðu gönguna löngu af.<ref name=saga>{{Cite book|author=Klaus Berndl|author2=Markus Hattstein|author3=Arthur Knebel|author4=Hermann-Josef Udelhoven|editor=Illugi Jökulsson|title=Saga mannsins: Frá örófi fram á þennan dag|publisher=Skuggi – forlag|year=2008|place=Reykjavík|page=424|chapter=Gangan langa|isbn=978-9979-9810-7-7|translator=Ásdísi Guðnadóttur, Ásmund Helgason, Hannes Rúnar Hannesson o.fl.}}</ref>
==Saga==
[[Kommúnistaflokkur Kína]] var stofnaður árið 1921. Á upphafsárum flokksins var hann í bandalagi við [[Kuomintang|stjórn þjóðernissinna]] í suðurhluta Kína, sem var frá árinu 1925 undir stjórn [[Chiang Kai-shek]]. Kommúnistar tóku árið 1925 þátt í [[Norðurleiðangurinn|herför Chiangs]] til að leggja mið- og norðurhluta landsins, sem hafði lengi verið undir stjórn íhaldssamra stríðsherra og ævintýramanna, undir þjóðernisstjórnina. Eftir að allt Kína var sameinað undir hans stjórn sleit Chiang bandalagi sínu við kommúnista til að ávinna sér fylgi borgarastéttanna og hóf markvissar ofsóknir gegn leiðtogum kommúnistaflokksins. Þeir kommúnistar sem lifðu af flúðu út á landsbyggðina og hófu þar að safna liði á ný.<ref name=samvinnan>{{Tímarit.is|4290878|Sagan í smásjá: Það var langur gangur|blað=[[Samvinnan]]|útgáfudagsetning=1. júní 1965|blaðsíða=12–13; 31|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref>
Eftir að bandalagi þjóðernissinna og kommúnista var rift gerði Chiang út fimm heri til höfuðs kommúnistaflokknum en kommúnistar gersigruðu þá fjóra fyrstu. Chiang hóf fimmtu sókn sína gegn kommúnistum í október 1933. Her hans var þá skipaður fimm herfylkjum og tæplega einni milljón hermanna með skriðdreka, flugvélar og stórar fallbyssur. Sóknin beindist gegn yfirráðasvæði kommúnista í [[Jiangxi]] í suðausturhluta Kína, þar sem kommúnistaflokkurinn hafði aðalbækistöðvar sínar og mestan hluta herafla síns.<ref name=vikan>{{Tímarit.is|4470322|Gangan langa|blað=[[Vikan]]|útgáfudagsetning=1. febrúar 1973|blaðsíða=8–10; 44–47}}</ref>
Chiang brá á það ráð að gera umsátur um Jiangxi með því að reisa fjölda virkja í kringum héraðið til þess að reyna að svelta baráttuþrekið úr kommúnistum. Á sama tíma gerði her hans linnulausar árásir á Jiangxi og sótti smám saman fram þannig að í september 1934 héldu kommúnistar aðeins eftir einum tíunda af því svæði sem þeir höfðu áður ráðið í héraðinu.<ref name=vikan/>
Helstu leiðtogar kommúnista í Jiangxi voru [[Maó Zedong]], æðsti maður sovétsins, [[Zhou Enlai]] stjórnmálahershöfðingi og [[Zhu De]] yfirhershöfðingi. Þeir sáu fram á að ef her kommúnista héldi kyrru fyrir í Jiangxi yrði hann þurrkaður út og tóku því ákvörðun um að flýja út fyrir umsáturshring þjóðernishersins. [[Otto Braun (kommúnisti)|Otto Braun]], meðlimur í [[Kommúnistaflokkur Þýskalands|þýska kommúnistaflokknum]] sem hafði verið sendur til Kína á vegum [[Komintern]], sá um skipulagningu flóttans.<ref name=vikan/>
Her kommúnista hóf útbrotstilraunina aðfaranóttina 17. október. Skömmu áður höfðu baksveitir kommúnista gert áhlaup á þjóðernissinna fjarri útbrotsstaðnum til að villa um fyrir Chiang. Rúmlega 100.000 manns sluppu út úr herkvínni um Jianxi áður en þjóðernisherinn áttaði sig á því hvað hafði gerst.<ref name=vikan/> Maó fór með her sinn vestur á bóginn þar sem ekki var hægt að fara beina leið um austurhluta Kína þar sem ítök þjóðernisstjórnarinnar voru sterkust.<ref name=samvinnan/>
[[Mynd:Mao Zhou Zhu.jpg|thumb|right|[[Zhou Enlai]], [[Maó Zedong]] og [[Zhu De]] í göngunni löngu.]]
Þegar lagt var af stað vissu kommúnistarnir ekki hvert yrði haldið, heldur var leitað að fleiri sovét-hópum. Kommúnistarnir gengu af stað við mjög erfiðar aðstæður og slæm veðurskilyrði, með þeim afleiðingum að um 25.000 þeirra létust á fyrstu þremur vikum göngunnar. Her Chiangs veitti þeim eftirför og því varð rauði herinn að ganga á nóttinni og fela sig á daginn. Á meðan gengið var sættu kommúnistar árásum stríðsherra sem hliðhollir voru þjóðernisstjórninni og voru eltir af flugvélum. Þeim tókst engu að síður að brjótast vestur á bóginn til [[Sesúan]] og síðan norður til [[Shaanxi]].<ref name=maó>{{Tímarit.is|4292190|Menn sem settu svip á öldina: Maó Tse-tung|blað=[[Samvinnan]]|útgáfudagsetning=1. júní 1969|blaðsíða=12-18}}</ref>
Kommúnistaherinn varð að fara yfir tuttugu stórfljót og jafnmarga fjallgarða í göngunni. Þegar farið var í gegnum [[Yunnan]] hlutu kommúnistarnir nokkurn stuðning hjá heimamönnum, sem voru þjóðernishópar sem margir voru andsnúnir ríkisstjórn Chiangs.<ref name=samvinnan/> Fyrstu fylkingar kommúnista komu á leiðarenda í Yan'an í norðurhluta Shaanxi í október árið 1935. Næstu fylkingar komu nokkru síðar, sú síðasta um ári seinna. Einn afrakstur göngunnar miklu var að Maó Zedong var orðinn ótvíræður leiðtogi kínverskra kommúnista.<ref name=maó/>
Chiang vildi halda í aðra útrýmingarherferð gegn kommúnistum en hershöfðingjar hans töldu hann af því. Að endingu gerðu kommúnistar um stundarsakir nýtt bandalag við þjóðernissinna vegna [[Seinna stríð Kína og Japans|innrásar Japana í Kína]].<ref name=maó/>
==Tilvísanir==
<references/>
{{stubbur|saga}}
[[Flokkur:Kínverska borgarastyrjöldin]]
icacuxsd894l9e5quivusxvq4as15dz
Gangan mikla
0
186946
1923111
2025-07-11T00:19:38Z
TKSnaevarr
53243
Tilvísun á [[Gangan langa]]
1923111
wikitext
text/x-wiki
#TILVÍSUN[[Gangan langa]]
clwelnm5cyybee95kp2iigy63egfj0s
Notandi:Mistsplitter Reforged/tes
2
186947
1923121
2025-07-11T02:48:34Z
Mistsplitter Reforged
106991
Bjó til síðu með „[[id:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[he:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[nl:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[da:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[no:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[fi:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[sv:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[ja:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[nn:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[fr:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[es:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[zh:user:Mistsplitter Reforged/tes]] id:user:M...“
1923121
wikitext
text/x-wiki
[[id:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[he:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[nl:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[da:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[no:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[fi:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[sv:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[ja:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[nn:user:Mistsplitter Reforged/tes]]
[[fr:user:Mistsplitter Reforged/tes]] [[es:user:Mistsplitter Reforged/tes]]
[[zh:user:Mistsplitter Reforged/tes]]
[[id:user:Mistsplitter Reforged]] [[no:user:Mistsplitter Reforged]] [[nl:user:Mistsplitter Reforged]] [[da:user:Mistsplitter Reforged]] [[ja:user:Mistsplitter Reforged]] [[zh:user:Mistsplitter Reforged]] [[he:user:Mistsplitter Reforged]] [[fi:user:Mistsplitter Reforged]] [[sv:user:Mistsplitter Reforged]] [[fr:user:Mistsplitter Reforged]] [[es:user:Mistsplitter Reforged]]
a8e5n4d8v26wlq35uebjb5j5xcbqpjv
Samarín
0
186948
1923130
2025-07-11T09:39:31Z
Akigka
183
Bjó til síðu með „{{Frumefni |uppi= |niðri=Plútóníum |vinstri=Prómetín |hægri=Evrópín |Mynd =Samarium_element.jpg |Efnatákn = Sm |Sætistala = 62 |Efnaflokkur = [[Lantaníð]] |Eðlismassi = 7520 |Harka = 3 |Atómmassi = 152 |Bræðslumark = 1345 |Suðumark = 2173 |Efnisástand = Fast form }} '''Samarín''' er [[frumefni]] með efnatáknið '''Sm''' og sætistöluna 62. Það er í meðallagi harður silfurhvítur [[málmur]] sem oxast hægt eftir snertinu við súrefni...“
1923130
wikitext
text/x-wiki
{{Frumefni
|uppi=
|niðri=Plútóníum
|vinstri=Prómetín
|hægri=Evrópín
|Mynd =Samarium_element.jpg
|Efnatákn = Sm
|Sætistala = 62
|Efnaflokkur = [[Lantaníð]]
|Eðlismassi = 7520
|Harka = 3
|Atómmassi = 152
|Bræðslumark = 1345
|Suðumark = 2173
|Efnisástand = Fast form
}}
'''Samarín''' er [[frumefni]] með efnatáknið '''Sm''' og sætistöluna 62. Það er í meðallagi harður silfurhvítur [[málmur]] sem oxast hægt eftir snertinu við [[súrefni]]. Samarín er [[lantaníð]] og hefur því oxunartöluna +3. Nokkrar þekktar sameindir með samaríni eru þekktar, eins og [[mónoxíð]]ið {{Chem2|SmO}}, [[mónókalkógeníð]]in {{Chem2|Sms}}, {{Chem2|SmSe}} og {{Chem2|SmTe}}, auk [[samarínjoðíð]]s {{Chem2|SmI2}}.
Samarín var uppgötvað árið 1879 af franska efnafræðingnum [[Paul-Émile Lecoq de Boisbaudran]] og nefnt eftir steindinni [[samarskít]]i. Steindin sjálf var nefnd eftir rússneska námuforstjóranum [[Vasilíj Samarskíj-Bykhovets]]. Hann varð þar með fyrsti einstaklingurinn sem léði frumefni nafn sitt, þótt það væri með óbeinum hætti.
{{stubbur|efnafræði}}
[[Flokkur:Frumefni]]
e7t1mq7rwr55bl0h5q7b7lltjvk19tp
1923131
1923130
2025-07-11T09:40:47Z
Akigka
183
1923131
wikitext
text/x-wiki
{{Frumefni
|uppi=
|niðri=Plútóníum
|vinstri=Prómetín
|hægri=Evrópín
|Mynd =Samarium_element.jpg
|Efnatákn = Sm
|Sætistala = 62
|Efnaflokkur = [[Lantaníð]]
|Eðlismassi = 7520
|Harka = 3
|Atómmassi = 152
|Bræðslumark = 1345
|Suðumark = 2173
|Efnisástand = Fast form
}}
'''Samarín''' er [[frumefni]] með efnatáknið '''Sm''' og sætistöluna 62. Það er í meðallagi harður silfurhvítur [[málmur]] sem oxast hægt eftir snertingu við [[súrefni]]. Samarín er [[lantaníð]] og hefur því oxunartöluna +3. Nokkrar þekktar sameindir með samaríni eru þekktar, eins og [[mónoxíð]]ið {{Chem2|SmO}}, [[mónókalkógeníð]]in {{Chem2|Sms}}, {{Chem2|SmSe}} og {{Chem2|SmTe}}, auk [[samarínjoðíð]]s {{Chem2|SmI2}}.
Samarín var uppgötvað árið 1879 af franska efnafræðingnum [[Paul-Émile Lecoq de Boisbaudran]] og nefnt eftir steindinni [[samarskít]]i. Steindin sjálf var nefnd eftir rússneska námuforstjóranum [[Vasilíj Samarskíj-Bykhovets]]. Hann varð þar með fyrsti einstaklingurinn sem léði frumefni nafn sitt, þótt það væri með óbeinum hætti.
{{stubbur|efnafræði}}
[[Flokkur:Frumefni]]
s1dbju6l0aio5w44ymzitom4bf3xmct
1923140
1923131
2025-07-11T11:21:49Z
Akigka
183
1923140
wikitext
text/x-wiki
{{Frumefni
|uppi=
|niðri=Plútóníum
|vinstri=Prómetín
|hægri=Evrópín
|Mynd =Samarium_element.jpg
|Efnatákn = Sm
|Sætistala = 62
|Efnaflokkur = [[Lantaníð]]
|Eðlismassi = 7520
|Harka = 3
|Atómmassi = 152
|Bræðslumark = 1345
|Suðumark = 2173
|Efnisástand = Fast form
}}
'''Samarín''' er [[frumefni]] með efnatáknið '''Sm''' og sætistöluna 62. Það er í meðallagi harður silfurhvítur [[málmur]] sem oxast hægt eftir snertingu við [[súrefni]]. Samarín er [[lantaníð]] og hefur því oxunartöluna +3. Nokkrar þekktar sameindir með samaríni eru þekktar, eins og [[mónoxíð]]ið {{Chem2|SmO}}, [[mónókalkógeníð]]in {{Chem2|Sms}}, {{Chem2|SmSe}} og {{Chem2|SmTe}}, auk [[samarínjoðíð]]s {{Chem2|SmI2}}.
Samarín var uppgötvað árið 1879 af franska efnafræðingnum [[Paul-Émile Lecoq de Boisbaudran]] og nefnt eftir steindinni [[samarskít]]i. Steindin sjálf var nefnd eftir rússneska námuforstjóranum [[Vasilíj Samarskíj-Bykhovets]]. Hann varð þar með fyrsti einstaklingurinn sem léði frumefni nafn sitt, þótt það væri með óbeinum hætti.<ref name="van">[https://elements.vanderkrogt.net/element.php?sym=Sm Samarium: History & Etymology]. Elements.vanderkrogt.net. Retrieved on 2013-03-21.</ref><ref name="RSC">{{Cite web |title=Chemistry in Its Element - Samarium |url=http://www.rsc.org/chemistryworld/podcast/Interactive_Periodic_Table_Transcripts/Samarium.asp |archive-url=https://web.archive.org/web/20160304045647/http://www.rsc.org/chemistryworld/podcast/Interactive_Periodic_Table_Transcripts/Samarium.asp |archive-date=4 March 2016}}</ref>
{{stubbur|efnafræði}}
[[Flokkur:Frumefni]]
3a557pbyx8kzbf2mk9qhyx9oqih1f17
1923141
1923140
2025-07-11T11:22:03Z
Akigka
183
1923141
wikitext
text/x-wiki
{{Frumefni
|uppi=
|niðri=Plútóníum
|vinstri=Prómetín
|hægri=Evrópín
|Mynd =Samarium_element.jpg
|Efnatákn = Sm
|Sætistala = 62
|Efnaflokkur = [[Lantaníð]]
|Eðlismassi = 7520
|Harka = 3
|Atómmassi = 152
|Bræðslumark = 1345
|Suðumark = 2173
|Efnisástand = Fast form
}}
'''Samarín''' er [[frumefni]] með efnatáknið '''Sm''' og sætistöluna 62. Það er í meðallagi harður silfurhvítur [[málmur]] sem oxast hægt eftir snertingu við [[súrefni]]. Samarín er [[lantaníð]] og hefur því oxunartöluna +3. Nokkrar þekktar sameindir með samaríni eru þekktar, eins og [[mónoxíð]]ið {{Chem2|SmO}}, [[mónókalkógeníð]]in {{Chem2|Sms}}, {{Chem2|SmSe}} og {{Chem2|SmTe}}, auk [[samarínjoðíð]]s {{Chem2|SmI2}}.
Samarín var uppgötvað árið 1879 af franska efnafræðingnum [[Paul-Émile Lecoq de Boisbaudran]] og nefnt eftir steindinni [[samarskít]]i. Steindin sjálf var nefnd eftir rússneska námuforstjóranum [[Vasilíj Samarskíj-Bykhovets]]. Hann varð þar með fyrsti einstaklingurinn sem léði frumefni nafn sitt, þótt það væri með óbeinum hætti.<ref name="van">[https://elements.vanderkrogt.net/element.php?sym=Sm Samarium: History & Etymology]. Elements.vanderkrogt.net. Retrieved on 2013-03-21.</ref><ref name="RSC">{{Cite web |title=Chemistry in Its Element - Samarium |url=http://www.rsc.org/chemistryworld/podcast/Interactive_Periodic_Table_Transcripts/Samarium.asp |archive-url=https://web.archive.org/web/20160304045647/http://www.rsc.org/chemistryworld/podcast/Interactive_Periodic_Table_Transcripts/Samarium.asp |archive-date=4 March 2016}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{stubbur|efnafræði}}
[[Flokkur:Frumefni]]
07c7r9itpzlhwonwwm8blpwfdw16cz7
Spjall:Hamfarapopp
1
186949
1923135
2025-07-11T10:11:46Z
Akigka
183
Nýr hluti: /* Eyða? */
1923135
wikitext
text/x-wiki
== Eyða? ==
Ég er svolítið hugsi yfir þessari grein. Hugtakið er vissulega vel þekkt bransahugtak í íslenska tónlistarbransanum, en það lýsir ekki neinni tónlistarstefnu og er tengt við tónlistarfólk sem er jaðarsett af ýmsum ástæðum. Það virkar samt á mig sem niðrandi og líklega ekki það sem viðkomandi myndi kjósa að kenna sig við. Spurningin er því hvort almenn umræða um hugtakið eigi betur heima neðanmáls í grein um Gunnar Jökul, fremur en sem flokkahugtak yfir íslenskt tónlistarfólk? [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 11. júlí 2025 kl. 10:11 (UTC)
syc0j7fg18kd6z9783fvewfki03ulv0
1923136
1923135
2025-07-11T10:14:16Z
Berserkur
10188
/* Eyða? */
1923136
wikitext
text/x-wiki
== Eyða? ==
Ég er svolítið hugsi yfir þessari grein. Hugtakið er vissulega vel þekkt bransahugtak í íslenska tónlistarbransanum, en það lýsir ekki neinni tónlistarstefnu og er tengt við tónlistarfólk sem er jaðarsett af ýmsum ástæðum. Það virkar samt á mig sem niðrandi og líklega ekki það sem viðkomandi myndi kjósa að kenna sig við. Spurningin er því hvort almenn umræða um hugtakið eigi betur heima neðanmáls í grein um Gunnar Jökul, fremur en sem flokkahugtak yfir íslenskt tónlistarfólk? [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 11. júlí 2025 kl. 10:11 (UTC)
: Já, get verið sammála.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 11. júlí 2025 kl. 10:14 (UTC)
1p4xbp7ybb2780ijrvnkjda0jtbx2bk
Evrópín
0
186950
1923139
2025-07-11T11:19:01Z
Akigka
183
Bjó til síðu með „{{Frumefni |uppi= |niðri=Ameríkín |vinstri=Samarín |hægri=Gadólín |Mynd =Europium.jpg |Efnatákn = Eu |Sætistala = 63 |Efnaflokkur = [[Lantaníð]] |Eðlismassi = 5243 |Harka = 3,07 |Atómmassi = 152 |Bræðslumark = 1099 |Suðumark = 1802 |Efnisástand = Fast form }} '''Evrópín''' er [[frumefni]] með efnatáknið '''Eu''' og sætistöluna 63. Það er silfurhvítur [[málmur]] og [[lantaníð]] sem binst auðveldlega við [[súrefni]] og myndar dökka...“
1923139
wikitext
text/x-wiki
{{Frumefni
|uppi=
|niðri=Ameríkín
|vinstri=Samarín
|hægri=Gadólín
|Mynd =Europium.jpg
|Efnatákn = Eu
|Sætistala = 63
|Efnaflokkur = [[Lantaníð]]
|Eðlismassi = 5243
|Harka = 3,07
|Atómmassi = 152
|Bræðslumark = 1099
|Suðumark = 1802
|Efnisástand = Fast form
}}
'''Evrópín''' er [[frumefni]] með efnatáknið '''Eu''' og sætistöluna 63. Það er silfurhvítur [[málmur]] og [[lantaníð]] sem binst auðveldlega við [[súrefni]] og myndar dökka oxíðfilmu. Evrópín er hvarfgjarnasta, minnst þétta og mýksta lantaníðið. Það er svo mjúkt að hægt er að skera það með hníf. Evrópín var uppgötvað árið 1896 og fékk tímabundið efnatáknið Σ. Árið 1901 var það nefnt eftir heimsálfunni [[Evrópa|Evrópu]].<ref name="eu">{{cite web |title=Periodic Table: Europium |publisher=Royal Society of Chemistry |url=https://www.rsc.org/periodic-table/element/63/europium}}</ref> Líkt og önnur lantaníð hefur evrópín oftast oxunartöluna +3, en er líka oft með oxunartöluna +2.
Evrópín hefur engin þekkt líffræðileg hlutverk, en er tiltölulega hættulaust miðað við aðra [[þungmálmur|þungmálma]]. Evrópín er aðallega notað vegna [[forsfórljómun]]ar evrópínsameinda. Evrópín er sjaldgæfast [[sjaldgæfur jarðmálmur|sjaldgæfu jarðmálmanna]].<ref name="eu" />
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{stubbur|efnafræði}}
[[Flokkur:Frumefni]]
fyv5wsiafcv3foq0r11f1781ewevqs3