Wikibækur iswikibooks https://is.wikibooks.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.45.0-wmf.8 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikibækur Wikibækurspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk Hansastaðirnir þýsku 0 8027 35016 2025-07-03T14:22:12Z Salvor 35 setti inn texta. 35016 wikitext text/x-wiki Flestir hér á landi munu hafa heyrt getið Hansakaupmannanna þýsku, er versluðu hér á landi í byrjun 16. aldar, þegar Hansastöðunum var seld íslenska verslunin á leigu, en þeir eru ef til vill færri, sem kunnugt er um uppruna þeirra og starfsemi í öðrum löndum, en þess vegna skulu hér taldir nokkrir aðaldrættirnir. Árið 1254 var í Þýskalandi stofnað hið svo nefnda Rínarsamband, en það var þannig til komið, að bæir þeir er lágu við Rín mynduðu samband sín á milli til þess að verja verslun sína og samgöngur, því að á þeim árum logaði alt í óeirðum og bardögum innanlands í Þýskalandi. Sama fyrirkomulag tóku upp ýmsir sjávarbæir þýskalands með Lybekk í broddi fylkingar og myndaðist smámsaman öflugt samband er nefnt var Hansastaðir. Orðið Hansa var upprunalega notað um félag þýskra kaupmanna í útlöndum, en síðar voru allir þeir bæir er kaupmennirnir voru búsettir í, kallaðir einu nafni Hansastaðir. Eigi hefur Hansastaðasambandið orðið til neitt ákveðið ár, en á þrettándu öldinni var sérstakt samband myndað á milli ýmsra þýskra sjávarbæja, tveggja eða feiri í einu og gerðu þessir bæir með sér sérstaka samninga. Efni samninganna var talsvert misjafnt, en flestir voru þeir þess eðlis, að bæirnir trygðu borgurum hvers um sig gagnkvæma vernd og skuldbundu sig í sameiningu til þess að halda uppi friði bæði á sjó og landi á verslunarleiðum sínum, eða þeir komu sér saman um sameiginlega verslunarlöggjöf,mynt, mál og vog. Smámsaman fjölgaði stöðunum í þessu öfluga sambandi undir forystu Lýbiku, sambandið varð öflugra og Hansakaupmönnum veittist léttara að koma ár sinni vel fyrir borð i öðrum löndum og fengu þar oft ýms sérréttindi. Þegar semja þurfti við útlenda fursta um réttindi þýskra kaupmanna utanlands, fékk Lýbika oftast heimild til þess að semja fyrir hönd allra bæjanna í sambandinu, þvi að Lýbikukaupmenn höfðu þá mikil ráð innan sambandsins. Hansastaðirnir höfðu mikla verslun í Danmörku, og nutu þar ýmsra sérréttinda, þeir höfðu þar liggjara eins og í flestum löndum þar sem verslun þeirra var umfangsmikil. Árið 1367 átti Valdimar Atterdag Danakonungur í skærum við þýska kaupmenn og takmarkaði hann frelsi þeirra þar í landi og dró úr réttindum þeirra. Þá risu Hansastaðirnir upp og héldu fund með sér í Köln, en það var hinn fyrsti sameiginlegi fundur Hansastaðanna sem haldinn var, síðar voru fundir þessir haldnir árlega og um líkt leyti í mörg ár og nefndir Hansadagar. Á þessum fyrsta Kölnarfundi mættu fulltrúar frá flestöllum bæjunum, gerðu lögmætan samning sín á milli og komu föstu skipulagi á sambandið. Þar var og samþykt að hefja ófrið gegn Valdimar Atterdag. Valdimar átti um þær mundir mjög í erjum víðsvegar og var illa þokkaður í sínu eigin ríki af landslýðnum og einkum á Jótlandi. Dróttseti konungs og margir aðalsmenn snerust á móti honum, þeir héldu fund með sér í Wismar í janúarmánuði 1368 og bundust þar samtökum gegn Valdimar. Þeir gengu nú í lið með Hansastöðunum, sem þá hervæddust í ákafa. Svo var ákveðið í sambandslögum Hansastaðanna, að ef nokkur bæja þeirra eða borga, er í sambandinu voru, skærist úr leik, skyldi öllum samböndum við þann stað slitið og öllum höfnum lokað fyrir skipum þaðan 10 ár samfleytt. Það var ákveðið hversu mikið hver Hansabær skyldi leggja af mönnum og skipum til bernaðarins, en það voru samtals 41 skip með hér um bil 2000 mönnum. Valdimar konungur sá nú að alvarleg ófriðarblika var á lofti og engin ráð til þess að koma í veg fyrir bardaga, hann tók þá það örþrifaráð að laumast úr landi en setti mann þann er Hennig hét til þess að stjórna ríkinu ásamt ríkisráðinu. Nokkru eftir að konungur var úr landi farinn hófst árásin og var Kaupmannahöfn tekin eftir nokkurt umsátur og síðan bver borgin eftir aðra, svo að ekki varð annað ráð vænna fyrir ríkisstjórann og ríkisráðið en að semja frið og ganga að þeim kostum, er þeim yrðu settir. Fengu þá Hansastaðirnir öll sín fyrri réttind í Danmörku og það í fyllri mæli en nokkru sinni fyr. Gengu Danir að þvi, að greiða þeim allan þann kostnað, er þeir hefðu haft af herbúnaðinum, enn fremur fengu Hansastaðirnir umráð yfir ýmsum stöðvum þar í landi í 16 ár. Einnig var svo ákveðið í samningunum, að ef Valdimar Atterdag tæki aftur við ríkisstjórn, skyldi hann samþykkja friðarsamningana með undirskrift sinni og innsigli, en ef hann, að sér lifandi, vildi setja annan til ríkis, næði það eigi fram að ganga nema með samþykki Hansastaðanna. Eigi máttu Danir heldur, ef konungur dæi, taka sér nýjan konung án samþykkis Hansastaðanna. Friður þessi var saminn i Stralsund 1370 og var konungi nauðugur einn kostur að samþykkja hann, til þess að komast til ríkis aftur. Hansastaðirnir höfðu verslanir i öllum norður- og austurhafs löndunum, nyrðsti staðurinn i sambandinu var Narva, og sá syðsti Middelburg. Samtals voru í sambandinu um 80 borgir og bæir, þegar veldi Hansastaðanna stóð hæst. Austasti verslunarstaður þeirra var Novgorod, vestasti Lundúnir og nyrðsti Björgvin. í þessum fjórum bæjum fékk sambandið ýms sérréttindi og þar mynduðu Hansakaupmenn sérstakar nýlendur eða „Kontór“, eins og það var kallað, og voru þeir þannig, að í sérstökum hverfum þessara bæja bjuggu liggjarar Hansakaupmanna, en liggjarar voru nefndir þeir menn, er áttu hluti í stórum verslunarhúsum í Hansabæjunum, og settust þeir að í útlöndum til þcss að gæta hagnaðar verslunarinnar, og höfðu umboð til þess að kaupa vörur fyrir hennar hönd, gera samninga, innkalla skuldir og annað því líkt. Liggjararnir i þessum fjórum bæjum, er fyr voru taldir, mynduðu sérstaka deild Hansakaupmanna, höfðu sérstök lög fyrir sig, og voru háðir nákvæmu eftirliti heimalandanna. „Kontórinn“ í Novogorod var i sérstökum hluta bæjarins, umgirtur múrvegg og kallagur „St. Péturs garður“. Þar bjuggu liggjarnir undir mjög ströngum aga og algerlega einangraðir frá öllu samneyti við Rússa, nema á markaðsdögum, en það var gert til þess að koma í veg fyrir óeirðir og skærur milli liggjaranna og innfæddra manna. Í „St. Péturs garði“ höfðu þeir sína eigin kirkju og gildisskála. Í Lundúnum var liggjara-hverfið við ána Thems og sá hluti borgarinnar var nefndur „Stálgarðurinn“ (The Steelyard). Utanríkisverslun Englendinga var að miklu leyti í höndum Hansastaðanna og nutu þeir margvislegra sérréttinda hjá konungum Englands. Að Hansakaupmennirnir höfðu utanríkisverslun Englendinga svo  mjög í höndum sér, stafaði, meðal annars, af því, að þeir höfðu ,,Kontór“ í Brugge. Eins og margir hæir á Flandern og Braband, var Brugge á miðöldunum mikill iðnaðarbær. Vefnaðarvörur þaðan voru seldar í flestum löndum Evrópu, og ull var flutt þangað aðallega frá Englandi. England var á þeim tímum eingöngu akuryrkjuland og hafa menn þá annaðhvort ekki vitað um auðlegð þá af kolum og málmum, sem þar eru i jörðu, eða notað það mjög lítið, en þar var beitiland gott og vel fallið til sauðfjárræktar, og ensk ull var viðurkend fyrir gæði, og mikið flutt úr landi af henni og þess vegna voru viðskifti mikil milli Englands og Brugge. — Verslun Hansastaðanna í Brúgge var bæði meiri og víðtækari en víðast hvar annar staðar, þar höfðu þeir engan sérstakan hluta borgarinnar til umráða, heldur leigðu hjá íbúunum víðsvegar um bæinn. Björgvinjar „Kontórinn“ var yngri en hinir þrír, er fyr voru taldir, og eigi þýðingarmikill fyrir verslun Hansastaðanna, fyr en fskiveiðar fóru að aukast í Norðurhafinu, þá komu fiskimenn norðarlega úr Noregi þangað með fisk sinn, lögðu hann þar inn og tóku nauðsynjar sínar þar. Einnig var það Björgvin, er annaðist Íslands-verslanina, meðan Hansakaupmenn höfðu hana á leigu. Sá hluti bæjarins í Björgvin, er Þjóðverjar bjuggu í, var kallaður „þýskabryggja“. Á 15. öldinni fór að smá draga úr veldi Hansastaðanna. Þeir urðu fyrir miklu tjóni í ýmsum áttum. Rússneska ríkið leystist á miðöldunum upp í mörg lítil stórfurstadæmi, en furstinn í Moskvu, Ivan Vasilicvitch, lagði undir sig marga staði í Rússlandi, og tók Novgorod 1478, lokaði „Kontórnum“ þýsku, tók kaupmennina til fanga og gerði upptækar eignir þeirra þar. Samtímis áttu pólskir konungar í ófriði við þýska riddara og árið 1466 varð Hansastaðasambandið að láta af hendi Danzig og fleiri staði, er komust undir pólska krúnu. Hansastaðirnir lentu einnig í Greifastríðinu (1534—1536) og ætluðu að stuðla að því, að Kristján II. losnaði úr varðhaldi og kæmist til valda aftur. Þá voru þeir foringjar í Lýbekk Jörgen Wullenwever, kaupmaður, og Markús Meyer, hermaður, og öll völd þar i þeirra höndum, en þeir voru öflugir fylgismenn Kristjáns II. Wullenwever gerði samtök við bændur og borgara í Danmörku, er illa undu landsstjórninni, og kom þeim saman um að setja aftur í hásætið Kristján II., og leit svo út í fyrstu, sem það mundi takast, því um haustið 1534 réði flokkur þeirra yfir mestum hluta Danmerkur, og herskip Lýbikumanna höfðu yfirráðin um alt Eystrasalt, en Gústaf Vasa, Svíakonungur, óttaðist yfirráð Hansastaðanna, og vildi heldur eigi, að Kristján II. kæmist til rikis aftur, og veitti hann þess vegna Kristjáni III., mági sínum. Lauk því máli þannig, að fylgismenn Kristjáns II. biðu ósigur, og Lýbikumenn sömdu frið við Kristján III., er hann komst til valda. Þeir fengu að halda sumum fornum réttindum, en réttu þó aldrei við að fullu eftir þennan ósigur. Sambandið milli Hansastaðanna losnaði nú meir og meir, nýjar verslunarleiðir fundust, er leiddu viðskiflin meir í aðrar áttir, en áður hafði verið. Alt studdi þelta að upplausn Hansastaðanna og í 30 ára stríðinu 1618—1648 liðu þeir algerlega undir lok. Af því, sem hér hefir verið sagt, má nokkuð ráða, hversu mikil völd Hansastaðirnir höfðu á sinum góðu árum, einkum eftir að allir Hansahæir höfðu sameinast i eitt félag. Þeir höfðu efnalega mátt til þess að kaupa af konungum og öðrum valdhöfum ýms óheilbrigð og óréttlát sérréttindi. Gætu þeir ekki komið sínum málum fram með mútum, óðu þeir uppi með ófriði, og höfðu sitt mál fram með valdi.Þær eru ekki margar, þjöðirnar í Norður-Evrópu, er geta skrifað greinilega verslunarsögu sína, án þess að geta Hansastaðanna. Íslands-verslunina höfðu kaupmenn þessir á leigu um eitt skeið, svo sem fyr er sagt, og lætur það að líkindum, að eigi liafi þeir verið miskunnsamari hér en annar staðar, eftir framkomu þeirra að dæma í öðrum löndum. Ísland gátu þeir farið með eftir sinni vild, haft í frammi hvers konar ójöfnuð og rangsleitni, er þeim sýndist, þvi að það var hvort tveggja, að klögum landsmanna var lítill eða enginn gaumur gefinn, og þjóðin dauf og þjökuð, eftir margskonar vesaldóm og óáran. Það mun öllum vera kunnugt, er lesið hafa íslandssögu, hvernig þessir útlendu kaupm. voru liðnir Hér af landsmönnum og hvernig verslun þeirra hér var. Skal því látið nægja, að tilfæra stuttan kafla úr ræðu þeirri, er Alfred Hage hélt, þegar verslunarfrelsi Íslands var til umræðu á ríkisþingi Dana 28. október 1854, en hann fer svofeldum orðurn um verslun Hansastaðanna hér á landi: „Frá því Hansastaðirnir fengu verslunina (á íslandi) hefir öll ógæfa komið yfir landið, bæði í verslunar-ástandinu og öllu, sem þar af leiðir. — Það virðist, sem að Hansastaðirnir hafi farið svo ómiskunnsamlega með landið og haldið því, sem verslunarplássi sjálfra sín, í slíkri ánauð, að stjórnin varð að neita þeim að versla þar framvegis. Nú  var fylgt annari reglu, og 1602 var landið selt til leigu verslunarfélögum nokkrum. Það lítur út eins og Hansastöðunum hafi altaf sárnað að missa Ísland, sem þeir höfðu öldungis á sínu valdi, þeir reyndu þess vegna oft að ná því undir sig. Þannig sjáum vér, að þeir hafa verið að semja um það við Kristján IV. og er til bréf, um þetta efni, dagsett í Friðriksborg 9. febrúar 1645. Það er skrifað til hirðstjórans, og hljóðar þannig: „Þessa dagana hefir maður verið hjá mér, sendur af kaupmönnum nokkrum í Hamborg, sem bjóða mér 500.000 rd. ef þeir fengju Ísland þannig að veði, að þeir mættu nota það, og hefi ég fallist á þetta með vissum skilmálum. Með tímanum fær maður að vita, hverju fram vindur. Á þessum tímum geta peningar gert alt, ef Guð á himnum vildi gefa mér þá.“ En hann fékk ekki peningana; honum var þó ekki um að selja landið þeim mildu Hönsum í hendur, því að það var í höndum ýmsra verslunarfélaga þangað til 1787 og voru þau 14 að tölu. Þessi grein um Hansastaðina þýsku birtist upphaflega í [https://timarit.is/page/4773952?iabr=on Merkúr (málgagn verslunarmanna) - 1. Tölublað 1919, Bls. 3-8] evk46bstein1mw1qxnl7xdi86d7qufh 35017 35016 2025-07-03T14:28:38Z Salvor 35 tengill 35017 wikitext text/x-wiki Flestir hér á landi munu hafa heyrt getið Hansakaupmannanna þýsku, er versluðu hér á landi í byrjun 16. aldar, þegar Hansastöðunum var seld íslenska verslunin á leigu, en þeir eru ef til vill færri, sem kunnugt er um uppruna þeirra og starfsemi í öðrum löndum, en þess vegna skulu hér taldir nokkrir aðaldrættirnir. Árið 1254 var í Þýskalandi stofnað hið svo nefnda Rínarsamband, en það var þannig til komið, að bæir þeir er lágu við Rín mynduðu samband sín á milli til þess að verja verslun sína og samgöngur, því að á þeim árum logaði alt í óeirðum og bardögum innanlands í Þýskalandi. Sama fyrirkomulag tóku upp ýmsir sjávarbæir þýskalands með Lybekk í broddi fylkingar og myndaðist smámsaman öflugt samband er nefnt var Hansastaðir. Orðið Hansa var upprunalega notað um félag þýskra kaupmanna í útlöndum, en síðar voru allir þeir bæir er kaupmennirnir voru búsettir í, kallaðir einu nafni Hansastaðir. Eigi hefur Hansastaðasambandið orðið til neitt ákveðið ár, en á þrettándu öldinni var sérstakt samband myndað á milli ýmsra þýskra sjávarbæja, tveggja eða feiri í einu og gerðu þessir bæir með sér sérstaka samninga. Efni samninganna var talsvert misjafnt, en flestir voru þeir þess eðlis, að bæirnir trygðu borgurum hvers um sig gagnkvæma vernd og skuldbundu sig í sameiningu til þess að halda uppi friði bæði á sjó og landi á verslunarleiðum sínum, eða þeir komu sér saman um sameiginlega verslunarlöggjöf,mynt, mál og vog. Smámsaman fjölgaði stöðunum í þessu öfluga sambandi undir forystu Lýbiku, sambandið varð öflugra og Hansakaupmönnum veittist léttara að koma ár sinni vel fyrir borð i öðrum löndum og fengu þar oft ýms sérréttindi. Þegar semja þurfti við útlenda fursta um réttindi þýskra kaupmanna utanlands, fékk Lýbika oftast heimild til þess að semja fyrir hönd allra bæjanna í sambandinu, þvi að Lýbikukaupmenn höfðu þá mikil ráð innan sambandsins. Hansastaðirnir höfðu mikla verslun í Danmörku, og nutu þar ýmsra sérréttinda, þeir höfðu þar liggjara eins og í flestum löndum þar sem verslun þeirra var umfangsmikil. Árið 1367 átti [[Valdimar atterdag|Valdimar Atterdag]] Danakonungur í skærum við þýska kaupmenn og takmarkaði hann frelsi þeirra þar í landi og dró úr réttindum þeirra. Þá risu Hansastaðirnir upp og héldu fund með sér í Köln, en það var hinn fyrsti sameiginlegi fundur Hansastaðanna sem haldinn var, síðar voru fundir þessir haldnir árlega og um líkt leyti í mörg ár og nefndir Hansadagar. Á þessum fyrsta Kölnarfundi mættu fulltrúar frá flestöllum bæjunum, gerðu lögmætan samning sín á milli og komu föstu skipulagi á sambandið. Þar var og samþykt að hefja ófrið gegn Valdimar Atterdag. Valdimar átti um þær mundir mjög í erjum víðsvegar og var illa þokkaður í sínu eigin ríki af landslýðnum og einkum á Jótlandi. Dróttseti konungs og margir aðalsmenn snerust á móti honum, þeir héldu fund með sér í Wismar í janúarmánuði 1368 og bundust þar samtökum gegn Valdimar. Þeir gengu nú í lið með Hansastöðunum, sem þá hervæddust í ákafa. Svo var ákveðið í sambandslögum Hansastaðanna, að ef nokkur bæja þeirra eða borga, er í sambandinu voru, skærist úr leik, skyldi öllum samböndum við þann stað slitið og öllum höfnum lokað fyrir skipum þaðan 10 ár samfleytt. Það var ákveðið hversu mikið hver Hansabær skyldi leggja af mönnum og skipum til bernaðarins, en það voru samtals 41 skip með hér um bil 2000 mönnum. Valdimar konungur sá nú að alvarleg ófriðarblika var á lofti og engin ráð til þess að koma í veg fyrir bardaga, hann tók þá það örþrifaráð að laumast úr landi en setti mann þann er Hennig hét til þess að stjórna ríkinu ásamt ríkisráðinu. Nokkru eftir að konungur var úr landi farinn hófst árásin og var Kaupmannahöfn tekin eftir nokkurt umsátur og síðan bver borgin eftir aðra, svo að ekki varð annað ráð vænna fyrir ríkisstjórann og ríkisráðið en að semja frið og ganga að þeim kostum, er þeim yrðu settir. Fengu þá Hansastaðirnir öll sín fyrri réttind í Danmörku og það í fyllri mæli en nokkru sinni fyr. Gengu Danir að þvi, að greiða þeim allan þann kostnað, er þeir hefðu haft af herbúnaðinum, enn fremur fengu Hansastaðirnir umráð yfir ýmsum stöðvum þar í landi í 16 ár. Einnig var svo ákveðið í samningunum, að ef Valdimar Atterdag tæki aftur við ríkisstjórn, skyldi hann samþykkja friðarsamningana með undirskrift sinni og innsigli, en ef hann, að sér lifandi, vildi setja annan til ríkis, næði það eigi fram að ganga nema með samþykki Hansastaðanna. Eigi máttu Danir heldur, ef konungur dæi, taka sér nýjan konung án samþykkis Hansastaðanna. Friður þessi var saminn i Stralsund 1370 og var konungi nauðugur einn kostur að samþykkja hann, til þess að komast til ríkis aftur. Hansastaðirnir höfðu verslanir i öllum norður- og austurhafs löndunum, nyrðsti staðurinn i sambandinu var Narva, og sá syðsti Middelburg. Samtals voru í sambandinu um 80 borgir og bæir, þegar veldi Hansastaðanna stóð hæst. Austasti verslunarstaður þeirra var Novgorod, vestasti Lundúnir og nyrðsti Björgvin. í þessum fjórum bæjum fékk sambandið ýms sérréttindi og þar mynduðu Hansakaupmenn sérstakar nýlendur eða „Kontór“, eins og það var kallað, og voru þeir þannig, að í sérstökum hverfum þessara bæja bjuggu liggjarar Hansakaupmanna, en liggjarar voru nefndir þeir menn, er áttu hluti í stórum verslunarhúsum í Hansabæjunum, og settust þeir að í útlöndum til þcss að gæta hagnaðar verslunarinnar, og höfðu umboð til þess að kaupa vörur fyrir hennar hönd, gera samninga, innkalla skuldir og annað því líkt. Liggjararnir i þessum fjórum bæjum, er fyr voru taldir, mynduðu sérstaka deild Hansakaupmanna, höfðu sérstök lög fyrir sig, og voru háðir nákvæmu eftirliti heimalandanna. „Kontórinn“ í Novogorod var i sérstökum hluta bæjarins, umgirtur múrvegg og kallagur „St. Péturs garður“. Þar bjuggu liggjarnir undir mjög ströngum aga og algerlega einangraðir frá öllu samneyti við Rússa, nema á markaðsdögum, en það var gert til þess að koma í veg fyrir óeirðir og skærur milli liggjaranna og innfæddra manna. Í „St. Péturs garði“ höfðu þeir sína eigin kirkju og gildisskála. Í Lundúnum var liggjara-hverfið við ána Thems og sá hluti borgarinnar var nefndur „Stálgarðurinn“ (The Steelyard). Utanríkisverslun Englendinga var að miklu leyti í höndum Hansastaðanna og nutu þeir margvislegra sérréttinda hjá konungum Englands. Að Hansakaupmennirnir höfðu utanríkisverslun Englendinga svo  mjög í höndum sér, stafaði, meðal annars, af því, að þeir höfðu ,,Kontór“ í Brugge. Eins og margir hæir á Flandern og Braband, var Brugge á miðöldunum mikill iðnaðarbær. Vefnaðarvörur þaðan voru seldar í flestum löndum Evrópu, og ull var flutt þangað aðallega frá Englandi. England var á þeim tímum eingöngu akuryrkjuland og hafa menn þá annaðhvort ekki vitað um auðlegð þá af kolum og málmum, sem þar eru i jörðu, eða notað það mjög lítið, en þar var beitiland gott og vel fallið til sauðfjárræktar, og ensk ull var viðurkend fyrir gæði, og mikið flutt úr landi af henni og þess vegna voru viðskifti mikil milli Englands og Brugge. — Verslun Hansastaðanna í Brúgge var bæði meiri og víðtækari en víðast hvar annar staðar, þar höfðu þeir engan sérstakan hluta borgarinnar til umráða, heldur leigðu hjá íbúunum víðsvegar um bæinn. Björgvinjar „Kontórinn“ var yngri en hinir þrír, er fyr voru taldir, og eigi þýðingarmikill fyrir verslun Hansastaðanna, fyr en fskiveiðar fóru að aukast í Norðurhafinu, þá komu fiskimenn norðarlega úr Noregi þangað með fisk sinn, lögðu hann þar inn og tóku nauðsynjar sínar þar. Einnig var það Björgvin, er annaðist Íslands-verslanina, meðan Hansakaupmenn höfðu hana á leigu. Sá hluti bæjarins í Björgvin, er Þjóðverjar bjuggu í, var kallaður „þýskabryggja“. Á 15. öldinni fór að smá draga úr veldi Hansastaðanna. Þeir urðu fyrir miklu tjóni í ýmsum áttum. Rússneska ríkið leystist á miðöldunum upp í mörg lítil stórfurstadæmi, en furstinn í Moskvu, Ivan Vasilicvitch, lagði undir sig marga staði í Rússlandi, og tók Novgorod 1478, lokaði „Kontórnum“ þýsku, tók kaupmennina til fanga og gerði upptækar eignir þeirra þar. Samtímis áttu pólskir konungar í ófriði við þýska riddara og árið 1466 varð Hansastaðasambandið að láta af hendi Danzig og fleiri staði, er komust undir pólska krúnu. Hansastaðirnir lentu einnig í Greifastríðinu (1534—1536) og ætluðu að stuðla að því, að Kristján II. losnaði úr varðhaldi og kæmist til valda aftur. Þá voru þeir foringjar í Lýbekk Jörgen Wullenwever, kaupmaður, og Markús Meyer, hermaður, og öll völd þar i þeirra höndum, en þeir voru öflugir fylgismenn Kristjáns II. Wullenwever gerði samtök við bændur og borgara í Danmörku, er illa undu landsstjórninni, og kom þeim saman um að setja aftur í hásætið Kristján II., og leit svo út í fyrstu, sem það mundi takast, því um haustið 1534 réði flokkur þeirra yfir mestum hluta Danmerkur, og herskip Lýbikumanna höfðu yfirráðin um alt Eystrasalt, en Gústaf Vasa, Svíakonungur, óttaðist yfirráð Hansastaðanna, og vildi heldur eigi, að Kristján II. kæmist til rikis aftur, og veitti hann þess vegna Kristjáni III., mági sínum. Lauk því máli þannig, að fylgismenn Kristjáns II. biðu ósigur, og Lýbikumenn sömdu frið við Kristján III., er hann komst til valda. Þeir fengu að halda sumum fornum réttindum, en réttu þó aldrei við að fullu eftir þennan ósigur. Sambandið milli Hansastaðanna losnaði nú meir og meir, nýjar verslunarleiðir fundust, er leiddu viðskiflin meir í aðrar áttir, en áður hafði verið. Alt studdi þelta að upplausn Hansastaðanna og í 30 ára stríðinu 1618—1648 liðu þeir algerlega undir lok. Af því, sem hér hefir verið sagt, má nokkuð ráða, hversu mikil völd Hansastaðirnir höfðu á sinum góðu árum, einkum eftir að allir Hansahæir höfðu sameinast i eitt félag. Þeir höfðu efnalega mátt til þess að kaupa af konungum og öðrum valdhöfum ýms óheilbrigð og óréttlát sérréttindi. Gætu þeir ekki komið sínum málum fram með mútum, óðu þeir uppi með ófriði, og höfðu sitt mál fram með valdi.Þær eru ekki margar, þjöðirnar í Norður-Evrópu, er geta skrifað greinilega verslunarsögu sína, án þess að geta Hansastaðanna. Íslands-verslunina höfðu kaupmenn þessir á leigu um eitt skeið, svo sem fyr er sagt, og lætur það að líkindum, að eigi liafi þeir verið miskunnsamari hér en annar staðar, eftir framkomu þeirra að dæma í öðrum löndum. Ísland gátu þeir farið með eftir sinni vild, haft í frammi hvers konar ójöfnuð og rangsleitni, er þeim sýndist, þvi að það var hvort tveggja, að klögum landsmanna var lítill eða enginn gaumur gefinn, og þjóðin dauf og þjökuð, eftir margskonar vesaldóm og óáran. Það mun öllum vera kunnugt, er lesið hafa íslandssögu, hvernig þessir útlendu kaupm. voru liðnir Hér af landsmönnum og hvernig verslun þeirra hér var. Skal því látið nægja, að tilfæra stuttan kafla úr ræðu þeirri, er Alfred Hage hélt, þegar verslunarfrelsi Íslands var til umræðu á ríkisþingi Dana 28. október 1854, en hann fer svofeldum orðurn um verslun Hansastaðanna hér á landi: „Frá því Hansastaðirnir fengu verslunina (á íslandi) hefir öll ógæfa komið yfir landið, bæði í verslunar-ástandinu og öllu, sem þar af leiðir. — Það virðist, sem að Hansastaðirnir hafi farið svo ómiskunnsamlega með landið og haldið því, sem verslunarplássi sjálfra sín, í slíkri ánauð, að stjórnin varð að neita þeim að versla þar framvegis. Nú  var fylgt annari reglu, og 1602 var landið selt til leigu verslunarfélögum nokkrum. Það lítur út eins og Hansastöðunum hafi altaf sárnað að missa Ísland, sem þeir höfðu öldungis á sínu valdi, þeir reyndu þess vegna oft að ná því undir sig. Þannig sjáum vér, að þeir hafa verið að semja um það við Kristján IV. og er til bréf, um þetta efni, dagsett í Friðriksborg 9. febrúar 1645. Það er skrifað til hirðstjórans, og hljóðar þannig: „Þessa dagana hefir maður verið hjá mér, sendur af kaupmönnum nokkrum í Hamborg, sem bjóða mér 500.000 rd. ef þeir fengju Ísland þannig að veði, að þeir mættu nota það, og hefi ég fallist á þetta með vissum skilmálum. Með tímanum fær maður að vita, hverju fram vindur. Á þessum tímum geta peningar gert alt, ef Guð á himnum vildi gefa mér þá.“ En hann fékk ekki peningana; honum var þó ekki um að selja landið þeim mildu Hönsum í hendur, því að það var í höndum ýmsra verslunarfélaga þangað til 1787 og voru þau 14 að tölu. Þessi grein um Hansastaðina þýsku birtist upphaflega í [https://timarit.is/page/4773952?iabr=on Merkúr (málgagn verslunarmanna) - 1. Tölublað 1919, Bls. 3-8] hpinpi84jpwtlxm90ojydfteoa9zfp0 35018 35017 2025-07-03T14:31:24Z Salvor 35 35018 wikitext text/x-wiki = Flestir hér á landi munu hafa heyrt getið Hansakaupmannanna þýsku, er versluðu hér á landi í byrjun 16. aldar, þegar Hansastöðunum var seld íslenska verslunin á leigu, en þeir eru ef til vill færri, sem kunnugt er um uppruna þeirra og starfsemi í öðrum löndum, en þess vegna skulu hér taldir nokkrir aðaldrættirnir. Árið 1254 var í Þýskalandi stofnað hið svo nefnda Rínarsamband, en það var þannig til komið, að bæir þeir er lágu við Rín mynduðu samband sín á milli til þess að verja verslun sína og samgöngur, því að á þeim árum logaði alt í óeirðum og bardögum innanlands í Þýskalandi. Sama fyrirkomulag tóku upp ýmsir sjávarbæir þýskalands með Lybekk í broddi fylkingar og myndaðist smámsaman öflugt samband er nefnt var Hansastaðir. Orðið Hansa var upprunalega notað um félag þýskra kaupmanna í útlöndum, en síðar voru allir þeir bæir er kaupmennirnir voru búsettir í, kallaðir einu nafni Hansastaðir. Eigi hefur Hansastaðasambandið orðið til neitt ákveðið ár, en á þrettándu öldinni var sérstakt samband myndað á milli ýmsra þýskra sjávarbæja, tveggja eða feiri í einu og gerðu þessir bæir með sér sérstaka samninga. Efni samninganna var talsvert misjafnt, en flestir voru þeir þess eðlis, að bæirnir trygðu borgurum hvers um sig gagnkvæma vernd og skuldbundu sig í sameiningu til þess að halda uppi friði bæði á sjó og landi á verslunarleiðum sínum, eða þeir komu sér saman um sameiginlega verslunarlöggjöf,mynt, mál og vog. Smámsaman fjölgaði stöðunum í þessu öfluga sambandi undir forystu Lýbiku, sambandið varð öflugra og Hansakaupmönnum veittist léttara að koma ár sinni vel fyrir borð i öðrum löndum og fengu þar oft ýms sérréttindi. Þegar semja þurfti við útlenda fursta um réttindi þýskra kaupmanna utanlands, fékk Lýbika oftast heimild til þess að semja fyrir hönd allra bæjanna í sambandinu, þvi að Lýbikukaupmenn höfðu þá mikil ráð innan sambandsins. Hansastaðirnir höfðu mikla verslun í Danmörku, og nutu þar ýmsra sérréttinda, þeir höfðu þar liggjara eins og í flestum löndum þar sem verslun þeirra var umfangsmikil. Árið 1367 átti [[w:is:Valdimar atterdag|Valdimar Atterdag]] Danakonungur í skærum við þýska kaupmenn og takmarkaði hann frelsi þeirra þar í landi og dró úr réttindum þeirra. Þá risu Hansastaðirnir upp og héldu fund með sér í Köln, en það var hinn fyrsti sameiginlegi fundur Hansastaðanna sem haldinn var, síðar voru fundir þessir haldnir árlega og um líkt leyti í mörg ár og nefndir Hansadagar. Á þessum fyrsta Kölnarfundi mættu fulltrúar frá flestöllum bæjunum, gerðu lögmætan samning sín á milli og komu föstu skipulagi á sambandið. Þar var og samþykt að hefja ófrið gegn Valdimar Atterdag. Valdimar átti um þær mundir mjög í erjum víðsvegar og var illa þokkaður í sínu eigin ríki af landslýðnum og einkum á Jótlandi. Dróttseti konungs og margir aðalsmenn snerust á móti honum, þeir héldu fund með sér í Wismar í janúarmánuði 1368 og bundust þar samtökum gegn Valdimar. Þeir gengu nú í lið með Hansastöðunum, sem þá hervæddust í ákafa. Svo var ákveðið í sambandslögum Hansastaðanna, að ef nokkur bæja þeirra eða borga, er í sambandinu voru, skærist úr leik, skyldi öllum samböndum við þann stað slitið og öllum höfnum lokað fyrir skipum þaðan 10 ár samfleytt. Það var ákveðið hversu mikið hver Hansabær skyldi leggja af mönnum og skipum til bernaðarins, en það voru samtals 41 skip með hér um bil 2000 mönnum. Valdimar konungur sá nú að alvarleg ófriðarblika var á lofti og engin ráð til þess að koma í veg fyrir bardaga, hann tók þá það örþrifaráð að laumast úr landi en setti mann þann er Hennig hét til þess að stjórna ríkinu ásamt ríkisráðinu. Nokkru eftir að konungur var úr landi farinn hófst árásin og var Kaupmannahöfn tekin eftir nokkurt umsátur og síðan bver borgin eftir aðra, svo að ekki varð annað ráð vænna fyrir ríkisstjórann og ríkisráðið en að semja frið og ganga að þeim kostum, er þeim yrðu settir. Fengu þá Hansastaðirnir öll sín fyrri réttind í Danmörku og það í fyllri mæli en nokkru sinni fyr. Gengu Danir að þvi, að greiða þeim allan þann kostnað, er þeir hefðu haft af herbúnaðinum, enn fremur fengu Hansastaðirnir umráð yfir ýmsum stöðvum þar í landi í 16 ár. Einnig var svo ákveðið í samningunum, að ef Valdimar Atterdag tæki aftur við ríkisstjórn, skyldi hann samþykkja friðarsamningana með undirskrift sinni og innsigli, en ef hann, að sér lifandi, vildi setja annan til ríkis, næði það eigi fram að ganga nema með samþykki Hansastaðanna. Eigi máttu Danir heldur, ef konungur dæi, taka sér nýjan konung án samþykkis Hansastaðanna. Friður þessi var saminn i Stralsund 1370 og var konungi nauðugur einn kostur að samþykkja hann, til þess að komast til ríkis aftur. Hansastaðirnir höfðu verslanir i öllum norður- og austurhafs löndunum, nyrðsti staðurinn i sambandinu var Narva, og sá syðsti Middelburg. Samtals voru í sambandinu um 80 borgir og bæir, þegar veldi Hansastaðanna stóð hæst. Austasti verslunarstaður þeirra var Novgorod, vestasti Lundúnir og nyrðsti Björgvin. í þessum fjórum bæjum fékk sambandið ýms sérréttindi og þar mynduðu Hansakaupmenn sérstakar nýlendur eða „Kontór“, eins og það var kallað, og voru þeir þannig, að í sérstökum hverfum þessara bæja bjuggu liggjarar Hansakaupmanna, en liggjarar voru nefndir þeir menn, er áttu hluti í stórum verslunarhúsum í Hansabæjunum, og settust þeir að í útlöndum til þcss að gæta hagnaðar verslunarinnar, og höfðu umboð til þess að kaupa vörur fyrir hennar hönd, gera samninga, innkalla skuldir og annað því líkt. Liggjararnir i þessum fjórum bæjum, er fyr voru taldir, mynduðu sérstaka deild Hansakaupmanna, höfðu sérstök lög fyrir sig, og voru háðir nákvæmu eftirliti heimalandanna. „Kontórinn“ í Novogorod var i sérstökum hluta bæjarins, umgirtur múrvegg og kallagur „St. Péturs garður“. Þar bjuggu liggjarnir undir mjög ströngum aga og algerlega einangraðir frá öllu samneyti við Rússa, nema á markaðsdögum, en það var gert til þess að koma í veg fyrir óeirðir og skærur milli liggjaranna og innfæddra manna. Í „St. Péturs garði“ höfðu þeir sína eigin kirkju og gildisskála. Í Lundúnum var liggjara-hverfið við ána Thems og sá hluti borgarinnar var nefndur „Stálgarðurinn“ (The Steelyard). Utanríkisverslun Englendinga var að miklu leyti í höndum Hansastaðanna og nutu þeir margvislegra sérréttinda hjá konungum Englands. Að Hansakaupmennirnir höfðu utanríkisverslun Englendinga svo  mjög í höndum sér, stafaði, meðal annars, af því, að þeir höfðu ,,Kontór“ í Brugge. Eins og margir hæir á Flandern og Braband, var Brugge á miðöldunum mikill iðnaðarbær. Vefnaðarvörur þaðan voru seldar í flestum löndum Evrópu, og ull var flutt þangað aðallega frá Englandi. England var á þeim tímum eingöngu akuryrkjuland og hafa menn þá annaðhvort ekki vitað um auðlegð þá af kolum og málmum, sem þar eru i jörðu, eða notað það mjög lítið, en þar var beitiland gott og vel fallið til sauðfjárræktar, og ensk ull var viðurkend fyrir gæði, og mikið flutt úr landi af henni og þess vegna voru viðskifti mikil milli Englands og Brugge. — Verslun Hansastaðanna í Brúgge var bæði meiri og víðtækari en víðast hvar annar staðar, þar höfðu þeir engan sérstakan hluta borgarinnar til umráða, heldur leigðu hjá íbúunum víðsvegar um bæinn. Björgvinjar „Kontórinn“ var yngri en hinir þrír, er fyr voru taldir, og eigi þýðingarmikill fyrir verslun Hansastaðanna, fyr en fskiveiðar fóru að aukast í Norðurhafinu, þá komu fiskimenn norðarlega úr Noregi þangað með fisk sinn, lögðu hann þar inn og tóku nauðsynjar sínar þar. Einnig var það Björgvin, er annaðist Íslands-verslanina, meðan Hansakaupmenn höfðu hana á leigu. Sá hluti bæjarins í Björgvin, er Þjóðverjar bjuggu í, var kallaður „þýskabryggja“. Á 15. öldinni fór að smá draga úr veldi Hansastaðanna. Þeir urðu fyrir miklu tjóni í ýmsum áttum. Rússneska ríkið leystist á miðöldunum upp í mörg lítil stórfurstadæmi, en furstinn í Moskvu, Ivan Vasilicvitch, lagði undir sig marga staði í Rússlandi, og tók Novgorod 1478, lokaði „Kontórnum“ þýsku, tók kaupmennina til fanga og gerði upptækar eignir þeirra þar. Samtímis áttu pólskir konungar í ófriði við þýska riddara og árið 1466 varð Hansastaðasambandið að láta af hendi Danzig og fleiri staði, er komust undir pólska krúnu. Hansastaðirnir lentu einnig í Greifastríðinu (1534—1536) og ætluðu að stuðla að því, að Kristján II. losnaði úr varðhaldi og kæmist til valda aftur. Þá voru þeir foringjar í Lýbekk Jörgen Wullenwever, kaupmaður, og Markús Meyer, hermaður, og öll völd þar i þeirra höndum, en þeir voru öflugir fylgismenn Kristjáns II. Wullenwever gerði samtök við bændur og borgara í Danmörku, er illa undu landsstjórninni, og kom þeim saman um að setja aftur í hásætið Kristján II., og leit svo út í fyrstu, sem það mundi takast, því um haustið 1534 réði flokkur þeirra yfir mestum hluta Danmerkur, og herskip Lýbikumanna höfðu yfirráðin um alt Eystrasalt, en Gústaf Vasa, Svíakonungur, óttaðist yfirráð Hansastaðanna, og vildi heldur eigi, að Kristján II. kæmist til rikis aftur, og veitti hann þess vegna Kristjáni III., mági sínum. Lauk því máli þannig, að fylgismenn Kristjáns II. biðu ósigur, og Lýbikumenn sömdu frið við Kristján III., er hann komst til valda. Þeir fengu að halda sumum fornum réttindum, en réttu þó aldrei við að fullu eftir þennan ósigur. Sambandið milli Hansastaðanna losnaði nú meir og meir, nýjar verslunarleiðir fundust, er leiddu viðskiflin meir í aðrar áttir, en áður hafði verið. Alt studdi þelta að upplausn Hansastaðanna og í 30 ára stríðinu 1618—1648 liðu þeir algerlega undir lok. Af því, sem hér hefir verið sagt, má nokkuð ráða, hversu mikil völd Hansastaðirnir höfðu á sinum góðu árum, einkum eftir að allir Hansahæir höfðu sameinast i eitt félag. Þeir höfðu efnalega mátt til þess að kaupa af konungum og öðrum valdhöfum ýms óheilbrigð og óréttlát sérréttindi. Gætu þeir ekki komið sínum málum fram með mútum, óðu þeir uppi með ófriði, og höfðu sitt mál fram með valdi.Þær eru ekki margar, þjöðirnar í Norður-Evrópu, er geta skrifað greinilega verslunarsögu sína, án þess að geta Hansastaðanna. Íslands-verslunina höfðu kaupmenn þessir á leigu um eitt skeið, svo sem fyr er sagt, og lætur það að líkindum, að eigi liafi þeir verið miskunnsamari hér en annar staðar, eftir framkomu þeirra að dæma í öðrum löndum. Ísland gátu þeir farið með eftir sinni vild, haft í frammi hvers konar ójöfnuð og rangsleitni, er þeim sýndist, þvi að það var hvort tveggja, að klögum landsmanna var lítill eða enginn gaumur gefinn, og þjóðin dauf og þjökuð, eftir margskonar vesaldóm og óáran. Það mun öllum vera kunnugt, er lesið hafa íslandssögu, hvernig þessir útlendu kaupm. voru liðnir Hér af landsmönnum og hvernig verslun þeirra hér var. Skal því látið nægja, að tilfæra stuttan kafla úr ræðu þeirri, er Alfred Hage hélt, þegar verslunarfrelsi Íslands var til umræðu á ríkisþingi Dana 28. október 1854, en hann fer svofeldum orðurn um verslun Hansastaðanna hér á landi: „Frá því Hansastaðirnir fengu verslunina (á íslandi) hefir öll ógæfa komið yfir landið, bæði í verslunar-ástandinu og öllu, sem þar af leiðir. — Það virðist, sem að Hansastaðirnir hafi farið svo ómiskunnsamlega með landið og haldið því, sem verslunarplássi sjálfra sín, í slíkri ánauð, að stjórnin varð að neita þeim að versla þar framvegis. Nú  var fylgt annari reglu, og 1602 var landið selt til leigu verslunarfélögum nokkrum. Það lítur út eins og Hansastöðunum hafi altaf sárnað að missa Ísland, sem þeir höfðu öldungis á sínu valdi, þeir reyndu þess vegna oft að ná því undir sig. Þannig sjáum vér, að þeir hafa verið að semja um það við Kristján IV. og er til bréf, um þetta efni, dagsett í Friðriksborg 9. febrúar 1645. Það er skrifað til hirðstjórans, og hljóðar þannig: „Þessa dagana hefir maður verið hjá mér, sendur af kaupmönnum nokkrum í Hamborg, sem bjóða mér 500.000 rd. ef þeir fengju Ísland þannig að veði, að þeir mættu nota það, og hefi ég fallist á þetta með vissum skilmálum. Með tímanum fær maður að vita, hverju fram vindur. Á þessum tímum geta peningar gert alt, ef Guð á himnum vildi gefa mér þá.“ En hann fékk ekki peningana; honum var þó ekki um að selja landið þeim mildu Hönsum í hendur, því að það var í höndum ýmsra verslunarfélaga þangað til 1787 og voru þau 14 að tölu. Þessi grein um Hansastaðina þýsku birtist upphaflega í [https://timarit.is/page/4773952?iabr=on Merkúr (málgagn verslunarmanna) - 1. Tölublað 1919, Bls. 3-8] 5twkb7t3kiseyp9ovuphdo061t8v6qt 35019 35018 2025-07-03T15:27:44Z Salvor 35 millifyrirsagnir settar inn 35019 wikitext text/x-wiki == Upphaf Hansasambandsins undir forustu Lubeck == Flestir hér á landi munu hafa heyrt getið Hansakaupmannanna þýsku, er versluðu hér á landi í byrjun 16. aldar, þegar Hansastöðunum var seld íslenska verslunin á leigu, en þeir eru ef til vill færri, sem kunnugt er um uppruna þeirra og starfsemi í öðrum löndum, en þess vegna skulu hér taldir nokkrir aðaldrættirnir. Árið 1254 var í Þýskalandi stofnað hið svo nefnda Rínarsamband, en það var þannig til komið, að bæir þeir er lágu við Rín mynduðu samband sín á milli til þess að verja verslun sína og samgöngur, því að á þeim árum logaði alt í óeirðum og bardögum innanlands í Þýskalandi. Sama fyrirkomulag tóku upp ýmsir sjávarbæir þýskalands með Lybekk í broddi fylkingar og myndaðist smámsaman öflugt samband er nefnt var Hansastaðir. Orðið Hansa var upprunalega notað um félag þýskra kaupmanna í útlöndum, en síðar voru allir þeir bæir er kaupmennirnir voru búsettir í, kallaðir einu nafni Hansastaðir. Eigi hefur Hansastaðasambandið orðið til neitt ákveðið ár, en á þrettándu öldinni var sérstakt samband myndað á milli ýmsra þýskra sjávarbæja, tveggja eða feiri í einu og gerðu þessir bæir með sér sérstaka samninga. Efni samninganna var talsvert misjafnt, en flestir voru þeir þess eðlis, að bæirnir trygðu borgurum hvers um sig gagnkvæma vernd og skuldbundu sig í sameiningu til þess að halda uppi friði bæði á sjó og landi á verslunarleiðum sínum, eða þeir komu sér saman um sameiginlega verslunarlöggjöf,mynt, mál og vog. Smámsaman fjölgaði stöðunum í þessu öfluga sambandi undir forystu Lýbiku, sambandið varð öflugra og Hansakaupmönnum veittist léttara að koma ár sinni vel fyrir borð i öðrum löndum og fengu þar oft ýms sérréttindi. Þegar semja þurfti við útlenda fursta um réttindi þýskra kaupmanna utanlands, fékk Lýbika oftast heimild til þess að semja fyrir hönd allra bæjanna í sambandinu, þvi að Lýbikukaupmenn höfðu þá mikil ráð innan sambandsins. == Hansaborgir sameinast gegn Danakonungi og hertaka Kaupmannahöfn og fleiri danskar borgir == Hansastaðirnir höfðu mikla verslun í Danmörku, og nutu þar ýmsra sérréttinda, þeir höfðu þar liggjara eins og í flestum löndum þar sem verslun þeirra var umfangsmikil. Árið 1367 átti [[w:is:Valdimar atterdag|Valdimar Atterdag]] Danakonungur í skærum við þýska kaupmenn og takmarkaði hann frelsi þeirra þar í landi og dró úr réttindum þeirra. Þá risu Hansastaðirnir upp og héldu fund með sér í Köln, en það var hinn fyrsti sameiginlegi fundur Hansastaðanna sem haldinn var, síðar voru fundir þessir haldnir árlega og um líkt leyti í mörg ár og nefndir Hansadagar. Á þessum fyrsta Kölnarfundi mættu fulltrúar frá flestöllum bæjunum, gerðu lögmætan samning sín á milli og komu föstu skipulagi á sambandið. Þar var og samþykt að hefja ófrið gegn Valdimar Atterdag. Valdimar átti um þær mundir mjög í erjum víðsvegar og var illa þokkaður í sínu eigin ríki af landslýðnum og einkum á Jótlandi. Dróttseti konungs og margir aðalsmenn snerust á móti honum, þeir héldu fund með sér í Wismar í janúarmánuði 1368 og bundust þar samtökum gegn Valdimar. Þeir gengu nú í lið með Hansastöðunum, sem þá hervæddust í ákafa. Svo var ákveðið í sambandslögum Hansastaðanna, að ef nokkur bæja þeirra eða borga, er í sambandinu voru, skærist úr leik, skyldi öllum samböndum við þann stað slitið og öllum höfnum lokað fyrir skipum þaðan 10 ár samfleytt. Það var ákveðið hversu mikið hver Hansabær skyldi leggja af mönnum og skipum til bernaðarins, en það voru samtals 41 skip með hér um bil 2000 mönnum. Valdimar konungur sá nú að alvarleg ófriðarblika var á lofti og engin ráð til þess að koma í veg fyrir bardaga, hann tók þá það örþrifaráð að laumast úr landi en setti mann þann er Hennig hét til þess að stjórna ríkinu ásamt ríkisráðinu. Nokkru eftir að konungur var úr landi farinn hófst árásin og var Kaupmannahöfn tekin eftir nokkurt umsátur og síðan bver borgin eftir aðra, svo að ekki varð annað ráð vænna fyrir ríkisstjórann og ríkisráðið en að semja frið og ganga að þeim kostum, er þeim yrðu settir. Fengu þá Hansastaðirnir öll sín fyrri réttind í Danmörku og það í fyllri mæli en nokkru sinni fyr. Gengu Danir að þvi, að greiða þeim allan þann kostnað, er þeir hefðu haft af herbúnaðinum, enn fremur fengu Hansastaðirnir umráð yfir ýmsum stöðvum þar í landi í 16 ár. Einnig var svo ákveðið í samningunum, að ef Valdimar Atterdag tæki aftur við ríkisstjórn, skyldi hann samþykkja friðarsamningana með undirskrift sinni og innsigli, en ef hann, að sér lifandi, vildi setja annan til ríkis, næði það eigi fram að ganga nema með samþykki Hansastaðanna. Eigi máttu Danir heldur, ef konungur dæi, taka sér nýjan konung án samþykkis Hansastaðanna. Friður þessi var saminn i Stralsund 1370 og var konungi nauðugur einn kostur að samþykkja hann, til þess að komast til ríkis aftur. == Hansasambandið eflist og nær til fleiri borga == Hansastaðirnir höfðu verslanir i öllum norður- og austurhafs löndunum, nyrðsti staðurinn i sambandinu var Narva, og sá syðsti Middelburg. Samtals voru í sambandinu um 80 borgir og bæir, þegar veldi Hansastaðanna stóð hæst. Austasti verslunarstaður þeirra var Novgorod, vestasti Lundúnir og nyrðsti Björgvin. í þessum fjórum bæjum fékk sambandið ýms sérréttindi og þar mynduðu Hansakaupmenn sérstakar nýlendur eða „Kontór“, eins og það var kallað, og voru þeir þannig, að í sérstökum hverfum þessara bæja bjuggu liggjarar Hansakaupmanna, en liggjarar voru nefndir þeir menn, er áttu hluti í stórum verslunarhúsum í Hansabæjunum, og settust þeir að í útlöndum til þess að gæta hagnaðar verslunarinnar, og höfðu umboð til þess að kaupa vörur fyrir hennar hönd, gera samninga, innkalla skuldir og annað því líkt. Liggjararnir i þessum fjórum bæjum, er fyr voru taldir, mynduðu sérstaka deild Hansakaupmanna, höfðu sérstök lög fyrir sig, og voru háðir nákvæmu eftirliti heimalandanna. == Hansakaupmenn í Novogorod == „Kontórinn“ í Novogorod var i sérstökum hluta bæjarins, umgirtur múrvegg og kallagur „St. Péturs garður“. Þar bjuggu liggjarnir undir mjög ströngum aga og algerlega einangraðir frá öllu samneyti við Rússa, nema á markaðsdögum, en það var gert til þess að koma í veg fyrir óeirðir og skærur milli liggjaranna og innfæddra manna. Í „St. Péturs garði“ höfðu þeir sína eigin kirkju og gildisskála. == Hansakaupmenn í London == Í Lundúnum var liggjara-hverfið við ána Thems og sá hluti borgarinnar var nefndur „Stálgarðurinn“ (The Steelyard). Utanríkisverslun Englendinga var að miklu leyti í höndum Hansastaðanna og nutu þeir margvislegra sérréttinda hjá konungum Englands. Að Hansakaupmennirnir höfðu utanríkisverslun Englendinga svo  mjög í höndum sér, stafaði, meðal annars, af því, að þeir höfðu ,,Kontór“ í Brugge. == Hansakaupmenn í Brugge == Eins og margir hæir á Flandern og Braband, var Brugge á miðöldunum mikill iðnaðarbær. Vefnaðarvörur þaðan voru seldar í flestum löndum Evrópu, og ull var flutt þangað aðallega frá Englandi. England var á þeim tímum eingöngu akuryrkjuland og hafa menn þá annaðhvort ekki vitað um auðlegð þá af kolum og málmum, sem þar eru i jörðu, eða notað það mjög lítið, en þar var beitiland gott og vel fallið til sauðfjárræktar, og ensk ull var viðurkend fyrir gæði, og mikið flutt úr landi af henni og þess vegna voru viðskifti mikil milli Englands og Brugge. — Verslun Hansastaðanna í Brúgge var bæði meiri og víðtækari en víðast hvar annar staðar, þar höfðu þeir engan sérstakan hluta borgarinnar til umráða, heldur leigðu hjá íbúunum víðsvegar um bæinn. == Hansakaupmenn í Bergen == Björgvinjar „Kontórinn“ var yngri en hinir þrír, er fyr voru taldir, og eigi þýðingarmikill fyrir verslun Hansastaðanna, fyr en fskiveiðar fóru að aukast í Norðurhafinu, þá komu fiskimenn norðarlega úr Noregi þangað með fisk sinn, lögðu hann þar inn og tóku nauðsynjar sínar þar. Einnig var það Björgvin, er annaðist Íslands-verslanina, meðan Hansakaupmenn höfðu hana á leigu. Sá hluti bæjarins í Björgvin, er Þjóðverjar bjuggu í, var kallaður „þýskabryggja“. == Hansasambandið missir völd í Rússlandi og Póllandi == Á 15. öldinni fór að smá draga úr veldi Hansastaðanna. Þeir urðu fyrir miklu tjóni í ýmsum áttum. Rússneska ríkið leystist á miðöldunum upp í mörg lítil stórfurstadæmi, en furstinn í Moskvu, Ivan Vasilicvitch, lagði undir sig marga staði í Rússlandi, og tók Novgorod 1478, lokaði „Kontórnum“ þýsku, tók kaupmennina til fanga og gerði upptækar eignir þeirra þar. Samtímis áttu pólskir konungar í ófriði við þýska riddara og árið 1466 varð Hansastaðasambandið að láta af hendi Danzig og fleiri staði, er komust undir pólska krúnu. == Hansasambandið styður borgarastyrjöld (Greifastríðið) í Danmörku en sú uppreisn er barin niður == Hansastaðirnir lentu einnig í Greifastríðinu (1534—1536) og ætluðu að stuðla að því, að Kristján II. losnaði úr varðhaldi og kæmist til valda aftur. Þá voru þeir foringjar í Lýbekk Jörgen Wullenwever, kaupmaður, og Markús Meyer, hermaður, og öll völd þar i þeirra höndum, en þeir voru öflugir fylgismenn Kristjáns II. Wullenwever gerði samtök við bændur og borgara í Danmörku, er illa undu landsstjórninni, og kom þeim saman um að setja aftur í hásætið Kristján II., og leit svo út í fyrstu, sem það mundi takast, því um haustið 1534 réði flokkur þeirra yfir mestum hluta Danmerkur, og herskip Lýbikumanna höfðu yfirráðin um alt Eystrasalt, en Gústaf Vasa, Svíakonungur, óttaðist yfirráð Hansastaðanna, og vildi heldur eigi, að Kristján II. kæmist til rikis aftur, og veitti hann þess vegna Kristjáni III., mági sínum. Lauk því máli þannig, að fylgismenn Kristjáns II. biðu ósigur, og Lýbikumenn sömdu frið við Kristján III., er hann komst til valda. Þeir fengu að halda sumum fornum réttindum, en réttu þó aldrei við að fullu eftir þennan ósigur. Sambandið milli Hansastaðanna losnaði nú meir og meir, nýjar verslunarleiðir fundust, er leiddu viðskiflin meir í aðrar áttir, en áður hafði verið. Alt studdi þelta að upplausn Hansastaðanna og í 30 ára stríðinu 1618—1648 liðu þeir algerlega undir lok. Af því, sem hér hefir verið sagt, má nokkuð ráða, hversu mikil völd Hansastaðirnir höfðu á sinum góðu árum, einkum eftir að allir Hansahæir höfðu sameinast i eitt félag. Þeir höfðu efnalega mátt til þess að kaupa af konungum og öðrum valdhöfum ýms óheilbrigð og óréttlát sérréttindi. Gætu þeir ekki komið sínum málum fram með mútum, óðu þeir uppi með ófriði, og höfðu sitt mál fram með valdi.Þær eru ekki margar, þjöðirnar í Norður-Evrópu, er geta skrifað greinilega verslunarsögu sína, án þess að geta Hansastaðanna. == Íslandsverslun Hansakaupmanna == Íslands-verslunina höfðu kaupmenn þessir á leigu um eitt skeið, svo sem fyr er sagt, og lætur það að líkindum, að eigi hafi þeir verið miskunnsamari hér en annar staðar, eftir framkomu þeirra að dæma í öðrum löndum. Ísland gátu þeir farið með eftir sinni vild, haft í frammi hvers konar ójöfnuð og rangsleitni, er þeim sýndist, þvi að það var hvort tveggja, að klögum landsmanna var lítill eða enginn gaumur gefinn, og þjóðin dauf og þjökuð, eftir margskonar vesaldóm og óáran. Það mun öllum vera kunnugt, er lesið hafa íslandssögu, hvernig þessir útlendu kaupm. voru liðnir Hér af landsmönnum og hvernig verslun þeirra hér var. Skal því látið nægja, að tilfæra stuttan kafla úr ræðu þeirri, er Alfred Hage hélt, þegar verslunarfrelsi Íslands var til umræðu á ríkisþingi Dana 28. október 1854, en hann fer svofeldum orðurn um verslun Hansastaðanna hér á landi: „Frá því Hansastaðirnir fengu verslunina (á íslandi) hefir öll ógæfa komið yfir landið, bæði í verslunar-ástandinu og öllu, sem þar af leiðir. — Það virðist, sem að Hansastaðirnir hafi farið svo ómiskunnsamlega með landið og haldið því, sem verslunarplássi sjálfra sín, í slíkri ánauð, að stjórnin varð að neita þeim að versla þar framvegis. Nú  var fylgt annari reglu, og 1602 var landið selt til leigu verslunarfélögum nokkrum. Það lítur út eins og Hansastöðunum hafi altaf sárnað að missa Ísland, sem þeir höfðu öldungis á sínu valdi, þeir reyndu þess vegna oft að ná því undir sig. Þannig sjáum vér, að þeir hafa verið að semja um það við Kristján IV. og er til bréf, um þetta efni, dagsett í Friðriksborg 9. febrúar 1645. Það er skrifað til hirðstjórans, og hljóðar þannig: „Þessa dagana hefir maður verið hjá mér, sendur af kaupmönnum nokkrum í Hamborg, sem bjóða mér 500.000 rd. ef þeir fengju Ísland þannig að veði, að þeir mættu nota það, og hefi ég fallist á þetta með vissum skilmálum. Með tímanum fær maður að vita, hverju fram vindur. Á þessum tímum geta peningar gert alt, ef Guð á himnum vildi gefa mér þá.“ En hann fékk ekki peningana; honum var þó ekki um að selja landið þeim mildu Hönsum í hendur, því að það var í höndum ýmsra verslunarfélaga þangað til 1787 og voru þau 14 að tölu. Þessi grein um Hansastaðina þýsku birtist upphaflega í [https://timarit.is/page/4773952?iabr=on Merkúr (málgagn verslunarmanna) - 1. Tölublað 1919, Bls. 3-8] drou789hfy7se3zgxd4r5hmfwj0y3yn 35020 35019 2025-07-03T15:30:44Z Salvor 35 /* Hansasambandið styður borgarastyrjöld (Greifastríðið) í Danmörku en sú uppreisn er barin niður */ 35020 wikitext text/x-wiki == Upphaf Hansasambandsins undir forustu Lubeck == Flestir hér á landi munu hafa heyrt getið Hansakaupmannanna þýsku, er versluðu hér á landi í byrjun 16. aldar, þegar Hansastöðunum var seld íslenska verslunin á leigu, en þeir eru ef til vill færri, sem kunnugt er um uppruna þeirra og starfsemi í öðrum löndum, en þess vegna skulu hér taldir nokkrir aðaldrættirnir. Árið 1254 var í Þýskalandi stofnað hið svo nefnda Rínarsamband, en það var þannig til komið, að bæir þeir er lágu við Rín mynduðu samband sín á milli til þess að verja verslun sína og samgöngur, því að á þeim árum logaði alt í óeirðum og bardögum innanlands í Þýskalandi. Sama fyrirkomulag tóku upp ýmsir sjávarbæir þýskalands með Lybekk í broddi fylkingar og myndaðist smámsaman öflugt samband er nefnt var Hansastaðir. Orðið Hansa var upprunalega notað um félag þýskra kaupmanna í útlöndum, en síðar voru allir þeir bæir er kaupmennirnir voru búsettir í, kallaðir einu nafni Hansastaðir. Eigi hefur Hansastaðasambandið orðið til neitt ákveðið ár, en á þrettándu öldinni var sérstakt samband myndað á milli ýmsra þýskra sjávarbæja, tveggja eða feiri í einu og gerðu þessir bæir með sér sérstaka samninga. Efni samninganna var talsvert misjafnt, en flestir voru þeir þess eðlis, að bæirnir trygðu borgurum hvers um sig gagnkvæma vernd og skuldbundu sig í sameiningu til þess að halda uppi friði bæði á sjó og landi á verslunarleiðum sínum, eða þeir komu sér saman um sameiginlega verslunarlöggjöf,mynt, mál og vog. Smámsaman fjölgaði stöðunum í þessu öfluga sambandi undir forystu Lýbiku, sambandið varð öflugra og Hansakaupmönnum veittist léttara að koma ár sinni vel fyrir borð i öðrum löndum og fengu þar oft ýms sérréttindi. Þegar semja þurfti við útlenda fursta um réttindi þýskra kaupmanna utanlands, fékk Lýbika oftast heimild til þess að semja fyrir hönd allra bæjanna í sambandinu, þvi að Lýbikukaupmenn höfðu þá mikil ráð innan sambandsins. == Hansaborgir sameinast gegn Danakonungi og hertaka Kaupmannahöfn og fleiri danskar borgir == Hansastaðirnir höfðu mikla verslun í Danmörku, og nutu þar ýmsra sérréttinda, þeir höfðu þar liggjara eins og í flestum löndum þar sem verslun þeirra var umfangsmikil. Árið 1367 átti [[w:is:Valdimar atterdag|Valdimar Atterdag]] Danakonungur í skærum við þýska kaupmenn og takmarkaði hann frelsi þeirra þar í landi og dró úr réttindum þeirra. Þá risu Hansastaðirnir upp og héldu fund með sér í Köln, en það var hinn fyrsti sameiginlegi fundur Hansastaðanna sem haldinn var, síðar voru fundir þessir haldnir árlega og um líkt leyti í mörg ár og nefndir Hansadagar. Á þessum fyrsta Kölnarfundi mættu fulltrúar frá flestöllum bæjunum, gerðu lögmætan samning sín á milli og komu föstu skipulagi á sambandið. Þar var og samþykt að hefja ófrið gegn Valdimar Atterdag. Valdimar átti um þær mundir mjög í erjum víðsvegar og var illa þokkaður í sínu eigin ríki af landslýðnum og einkum á Jótlandi. Dróttseti konungs og margir aðalsmenn snerust á móti honum, þeir héldu fund með sér í Wismar í janúarmánuði 1368 og bundust þar samtökum gegn Valdimar. Þeir gengu nú í lið með Hansastöðunum, sem þá hervæddust í ákafa. Svo var ákveðið í sambandslögum Hansastaðanna, að ef nokkur bæja þeirra eða borga, er í sambandinu voru, skærist úr leik, skyldi öllum samböndum við þann stað slitið og öllum höfnum lokað fyrir skipum þaðan 10 ár samfleytt. Það var ákveðið hversu mikið hver Hansabær skyldi leggja af mönnum og skipum til bernaðarins, en það voru samtals 41 skip með hér um bil 2000 mönnum. Valdimar konungur sá nú að alvarleg ófriðarblika var á lofti og engin ráð til þess að koma í veg fyrir bardaga, hann tók þá það örþrifaráð að laumast úr landi en setti mann þann er Hennig hét til þess að stjórna ríkinu ásamt ríkisráðinu. Nokkru eftir að konungur var úr landi farinn hófst árásin og var Kaupmannahöfn tekin eftir nokkurt umsátur og síðan bver borgin eftir aðra, svo að ekki varð annað ráð vænna fyrir ríkisstjórann og ríkisráðið en að semja frið og ganga að þeim kostum, er þeim yrðu settir. Fengu þá Hansastaðirnir öll sín fyrri réttind í Danmörku og það í fyllri mæli en nokkru sinni fyr. Gengu Danir að þvi, að greiða þeim allan þann kostnað, er þeir hefðu haft af herbúnaðinum, enn fremur fengu Hansastaðirnir umráð yfir ýmsum stöðvum þar í landi í 16 ár. Einnig var svo ákveðið í samningunum, að ef Valdimar Atterdag tæki aftur við ríkisstjórn, skyldi hann samþykkja friðarsamningana með undirskrift sinni og innsigli, en ef hann, að sér lifandi, vildi setja annan til ríkis, næði það eigi fram að ganga nema með samþykki Hansastaðanna. Eigi máttu Danir heldur, ef konungur dæi, taka sér nýjan konung án samþykkis Hansastaðanna. Friður þessi var saminn i Stralsund 1370 og var konungi nauðugur einn kostur að samþykkja hann, til þess að komast til ríkis aftur. == Hansasambandið eflist og nær til fleiri borga == Hansastaðirnir höfðu verslanir i öllum norður- og austurhafs löndunum, nyrðsti staðurinn i sambandinu var Narva, og sá syðsti Middelburg. Samtals voru í sambandinu um 80 borgir og bæir, þegar veldi Hansastaðanna stóð hæst. Austasti verslunarstaður þeirra var Novgorod, vestasti Lundúnir og nyrðsti Björgvin. í þessum fjórum bæjum fékk sambandið ýms sérréttindi og þar mynduðu Hansakaupmenn sérstakar nýlendur eða „Kontór“, eins og það var kallað, og voru þeir þannig, að í sérstökum hverfum þessara bæja bjuggu liggjarar Hansakaupmanna, en liggjarar voru nefndir þeir menn, er áttu hluti í stórum verslunarhúsum í Hansabæjunum, og settust þeir að í útlöndum til þess að gæta hagnaðar verslunarinnar, og höfðu umboð til þess að kaupa vörur fyrir hennar hönd, gera samninga, innkalla skuldir og annað því líkt. Liggjararnir i þessum fjórum bæjum, er fyr voru taldir, mynduðu sérstaka deild Hansakaupmanna, höfðu sérstök lög fyrir sig, og voru háðir nákvæmu eftirliti heimalandanna. == Hansakaupmenn í Novogorod == „Kontórinn“ í Novogorod var i sérstökum hluta bæjarins, umgirtur múrvegg og kallagur „St. Péturs garður“. Þar bjuggu liggjarnir undir mjög ströngum aga og algerlega einangraðir frá öllu samneyti við Rússa, nema á markaðsdögum, en það var gert til þess að koma í veg fyrir óeirðir og skærur milli liggjaranna og innfæddra manna. Í „St. Péturs garði“ höfðu þeir sína eigin kirkju og gildisskála. == Hansakaupmenn í London == Í Lundúnum var liggjara-hverfið við ána Thems og sá hluti borgarinnar var nefndur „Stálgarðurinn“ (The Steelyard). Utanríkisverslun Englendinga var að miklu leyti í höndum Hansastaðanna og nutu þeir margvislegra sérréttinda hjá konungum Englands. Að Hansakaupmennirnir höfðu utanríkisverslun Englendinga svo  mjög í höndum sér, stafaði, meðal annars, af því, að þeir höfðu ,,Kontór“ í Brugge. == Hansakaupmenn í Brugge == Eins og margir hæir á Flandern og Braband, var Brugge á miðöldunum mikill iðnaðarbær. Vefnaðarvörur þaðan voru seldar í flestum löndum Evrópu, og ull var flutt þangað aðallega frá Englandi. England var á þeim tímum eingöngu akuryrkjuland og hafa menn þá annaðhvort ekki vitað um auðlegð þá af kolum og málmum, sem þar eru i jörðu, eða notað það mjög lítið, en þar var beitiland gott og vel fallið til sauðfjárræktar, og ensk ull var viðurkend fyrir gæði, og mikið flutt úr landi af henni og þess vegna voru viðskifti mikil milli Englands og Brugge. — Verslun Hansastaðanna í Brúgge var bæði meiri og víðtækari en víðast hvar annar staðar, þar höfðu þeir engan sérstakan hluta borgarinnar til umráða, heldur leigðu hjá íbúunum víðsvegar um bæinn. == Hansakaupmenn í Bergen == Björgvinjar „Kontórinn“ var yngri en hinir þrír, er fyr voru taldir, og eigi þýðingarmikill fyrir verslun Hansastaðanna, fyr en fskiveiðar fóru að aukast í Norðurhafinu, þá komu fiskimenn norðarlega úr Noregi þangað með fisk sinn, lögðu hann þar inn og tóku nauðsynjar sínar þar. Einnig var það Björgvin, er annaðist Íslands-verslanina, meðan Hansakaupmenn höfðu hana á leigu. Sá hluti bæjarins í Björgvin, er Þjóðverjar bjuggu í, var kallaður „þýskabryggja“. == Hansasambandið missir völd í Rússlandi og Póllandi == Á 15. öldinni fór að smá draga úr veldi Hansastaðanna. Þeir urðu fyrir miklu tjóni í ýmsum áttum. Rússneska ríkið leystist á miðöldunum upp í mörg lítil stórfurstadæmi, en furstinn í Moskvu, Ivan Vasilicvitch, lagði undir sig marga staði í Rússlandi, og tók Novgorod 1478, lokaði „Kontórnum“ þýsku, tók kaupmennina til fanga og gerði upptækar eignir þeirra þar. Samtímis áttu pólskir konungar í ófriði við þýska riddara og árið 1466 varð Hansastaðasambandið að láta af hendi Danzig og fleiri staði, er komust undir pólska krúnu. == Hansasambandið styður borgarastyrjöld (Greifastríðið) í Danmörku en sú uppreisn er barin niður == Hansastaðirnir lentu einnig í [[Greifastríðinu]] (1534—1536) og ætluðu að stuðla að því, að [[Kristján II]]. losnaði úr varðhaldi og kæmist til valda aftur. Þá voru þeir foringjar í Lýbekk Jörgen Wullenwever, kaupmaður, og Markús Meyer, hermaður, og öll völd þar i þeirra höndum, en þeir voru öflugir fylgismenn Kristjáns II. Wullenwever gerði samtök við bændur og borgara í Danmörku, er illa undu landsstjórninni, og kom þeim saman um að setja aftur í hásætið Kristján II., og leit svo út í fyrstu, sem það mundi takast, því um haustið 1534 réði flokkur þeirra yfir mestum hluta Danmerkur, og herskip Lýbikumanna höfðu yfirráðin um alt Eystrasalt, en Gústaf Vasa, Svíakonungur, óttaðist yfirráð Hansastaðanna, og vildi heldur eigi, að Kristján II. kæmist til rikis aftur, og veitti hann þess vegna Kristjáni III., mági sínum. Lauk því máli þannig, að fylgismenn Kristjáns II. biðu ósigur, og Lýbikumenn sömdu frið við Kristján III., er hann komst til valda. Þeir fengu að halda sumum fornum réttindum, en réttu þó aldrei við að fullu eftir þennan ósigur. Sambandið milli Hansastaðanna losnaði nú meir og meir, nýjar verslunarleiðir fundust, er leiddu viðskiflin meir í aðrar áttir, en áður hafði verið. Alt studdi þelta að upplausn Hansastaðanna og í 30 ára stríðinu 1618—1648 liðu þeir algerlega undir lok. Af því, sem hér hefir verið sagt, má nokkuð ráða, hversu mikil völd Hansastaðirnir höfðu á sinum góðu árum, einkum eftir að allir Hansahæir höfðu sameinast i eitt félag. Þeir höfðu efnalega mátt til þess að kaupa af konungum og öðrum valdhöfum ýms óheilbrigð og óréttlát sérréttindi. Gætu þeir ekki komið sínum málum fram með mútum, óðu þeir uppi með ófriði, og höfðu sitt mál fram með valdi.Þær eru ekki margar, þjöðirnar í Norður-Evrópu, er geta skrifað greinilega verslunarsögu sína, án þess að geta Hansastaðanna. == Íslandsverslun Hansakaupmanna == Íslands-verslunina höfðu kaupmenn þessir á leigu um eitt skeið, svo sem fyr er sagt, og lætur það að líkindum, að eigi hafi þeir verið miskunnsamari hér en annar staðar, eftir framkomu þeirra að dæma í öðrum löndum. Ísland gátu þeir farið með eftir sinni vild, haft í frammi hvers konar ójöfnuð og rangsleitni, er þeim sýndist, þvi að það var hvort tveggja, að klögum landsmanna var lítill eða enginn gaumur gefinn, og þjóðin dauf og þjökuð, eftir margskonar vesaldóm og óáran. Það mun öllum vera kunnugt, er lesið hafa íslandssögu, hvernig þessir útlendu kaupm. voru liðnir Hér af landsmönnum og hvernig verslun þeirra hér var. Skal því látið nægja, að tilfæra stuttan kafla úr ræðu þeirri, er Alfred Hage hélt, þegar verslunarfrelsi Íslands var til umræðu á ríkisþingi Dana 28. október 1854, en hann fer svofeldum orðurn um verslun Hansastaðanna hér á landi: „Frá því Hansastaðirnir fengu verslunina (á íslandi) hefir öll ógæfa komið yfir landið, bæði í verslunar-ástandinu og öllu, sem þar af leiðir. — Það virðist, sem að Hansastaðirnir hafi farið svo ómiskunnsamlega með landið og haldið því, sem verslunarplássi sjálfra sín, í slíkri ánauð, að stjórnin varð að neita þeim að versla þar framvegis. Nú  var fylgt annari reglu, og 1602 var landið selt til leigu verslunarfélögum nokkrum. Það lítur út eins og Hansastöðunum hafi altaf sárnað að missa Ísland, sem þeir höfðu öldungis á sínu valdi, þeir reyndu þess vegna oft að ná því undir sig. Þannig sjáum vér, að þeir hafa verið að semja um það við Kristján IV. og er til bréf, um þetta efni, dagsett í Friðriksborg 9. febrúar 1645. Það er skrifað til hirðstjórans, og hljóðar þannig: „Þessa dagana hefir maður verið hjá mér, sendur af kaupmönnum nokkrum í Hamborg, sem bjóða mér 500.000 rd. ef þeir fengju Ísland þannig að veði, að þeir mættu nota það, og hefi ég fallist á þetta með vissum skilmálum. Með tímanum fær maður að vita, hverju fram vindur. Á þessum tímum geta peningar gert alt, ef Guð á himnum vildi gefa mér þá.“ En hann fékk ekki peningana; honum var þó ekki um að selja landið þeim mildu Hönsum í hendur, því að það var í höndum ýmsra verslunarfélaga þangað til 1787 og voru þau 14 að tölu. Þessi grein um Hansastaðina þýsku birtist upphaflega í [https://timarit.is/page/4773952?iabr=on Merkúr (málgagn verslunarmanna) - 1. Tölublað 1919, Bls. 3-8] dw68cau66qdgl7xmr5rmn277wx9hoam 35021 35020 2025-07-03T15:32:45Z Salvor 35 /* Hansasambandið styður borgarastyrjöld (Greifastríðið) í Danmörku en sú uppreisn er barin niður */ 35021 wikitext text/x-wiki == Upphaf Hansasambandsins undir forustu Lubeck == Flestir hér á landi munu hafa heyrt getið Hansakaupmannanna þýsku, er versluðu hér á landi í byrjun 16. aldar, þegar Hansastöðunum var seld íslenska verslunin á leigu, en þeir eru ef til vill færri, sem kunnugt er um uppruna þeirra og starfsemi í öðrum löndum, en þess vegna skulu hér taldir nokkrir aðaldrættirnir. Árið 1254 var í Þýskalandi stofnað hið svo nefnda Rínarsamband, en það var þannig til komið, að bæir þeir er lágu við Rín mynduðu samband sín á milli til þess að verja verslun sína og samgöngur, því að á þeim árum logaði alt í óeirðum og bardögum innanlands í Þýskalandi. Sama fyrirkomulag tóku upp ýmsir sjávarbæir þýskalands með Lybekk í broddi fylkingar og myndaðist smámsaman öflugt samband er nefnt var Hansastaðir. Orðið Hansa var upprunalega notað um félag þýskra kaupmanna í útlöndum, en síðar voru allir þeir bæir er kaupmennirnir voru búsettir í, kallaðir einu nafni Hansastaðir. Eigi hefur Hansastaðasambandið orðið til neitt ákveðið ár, en á þrettándu öldinni var sérstakt samband myndað á milli ýmsra þýskra sjávarbæja, tveggja eða feiri í einu og gerðu þessir bæir með sér sérstaka samninga. Efni samninganna var talsvert misjafnt, en flestir voru þeir þess eðlis, að bæirnir trygðu borgurum hvers um sig gagnkvæma vernd og skuldbundu sig í sameiningu til þess að halda uppi friði bæði á sjó og landi á verslunarleiðum sínum, eða þeir komu sér saman um sameiginlega verslunarlöggjöf,mynt, mál og vog. Smámsaman fjölgaði stöðunum í þessu öfluga sambandi undir forystu Lýbiku, sambandið varð öflugra og Hansakaupmönnum veittist léttara að koma ár sinni vel fyrir borð i öðrum löndum og fengu þar oft ýms sérréttindi. Þegar semja þurfti við útlenda fursta um réttindi þýskra kaupmanna utanlands, fékk Lýbika oftast heimild til þess að semja fyrir hönd allra bæjanna í sambandinu, þvi að Lýbikukaupmenn höfðu þá mikil ráð innan sambandsins. == Hansaborgir sameinast gegn Danakonungi og hertaka Kaupmannahöfn og fleiri danskar borgir == Hansastaðirnir höfðu mikla verslun í Danmörku, og nutu þar ýmsra sérréttinda, þeir höfðu þar liggjara eins og í flestum löndum þar sem verslun þeirra var umfangsmikil. Árið 1367 átti [[w:is:Valdimar atterdag|Valdimar Atterdag]] Danakonungur í skærum við þýska kaupmenn og takmarkaði hann frelsi þeirra þar í landi og dró úr réttindum þeirra. Þá risu Hansastaðirnir upp og héldu fund með sér í Köln, en það var hinn fyrsti sameiginlegi fundur Hansastaðanna sem haldinn var, síðar voru fundir þessir haldnir árlega og um líkt leyti í mörg ár og nefndir Hansadagar. Á þessum fyrsta Kölnarfundi mættu fulltrúar frá flestöllum bæjunum, gerðu lögmætan samning sín á milli og komu föstu skipulagi á sambandið. Þar var og samþykt að hefja ófrið gegn Valdimar Atterdag. Valdimar átti um þær mundir mjög í erjum víðsvegar og var illa þokkaður í sínu eigin ríki af landslýðnum og einkum á Jótlandi. Dróttseti konungs og margir aðalsmenn snerust á móti honum, þeir héldu fund með sér í Wismar í janúarmánuði 1368 og bundust þar samtökum gegn Valdimar. Þeir gengu nú í lið með Hansastöðunum, sem þá hervæddust í ákafa. Svo var ákveðið í sambandslögum Hansastaðanna, að ef nokkur bæja þeirra eða borga, er í sambandinu voru, skærist úr leik, skyldi öllum samböndum við þann stað slitið og öllum höfnum lokað fyrir skipum þaðan 10 ár samfleytt. Það var ákveðið hversu mikið hver Hansabær skyldi leggja af mönnum og skipum til bernaðarins, en það voru samtals 41 skip með hér um bil 2000 mönnum. Valdimar konungur sá nú að alvarleg ófriðarblika var á lofti og engin ráð til þess að koma í veg fyrir bardaga, hann tók þá það örþrifaráð að laumast úr landi en setti mann þann er Hennig hét til þess að stjórna ríkinu ásamt ríkisráðinu. Nokkru eftir að konungur var úr landi farinn hófst árásin og var Kaupmannahöfn tekin eftir nokkurt umsátur og síðan bver borgin eftir aðra, svo að ekki varð annað ráð vænna fyrir ríkisstjórann og ríkisráðið en að semja frið og ganga að þeim kostum, er þeim yrðu settir. Fengu þá Hansastaðirnir öll sín fyrri réttind í Danmörku og það í fyllri mæli en nokkru sinni fyr. Gengu Danir að þvi, að greiða þeim allan þann kostnað, er þeir hefðu haft af herbúnaðinum, enn fremur fengu Hansastaðirnir umráð yfir ýmsum stöðvum þar í landi í 16 ár. Einnig var svo ákveðið í samningunum, að ef Valdimar Atterdag tæki aftur við ríkisstjórn, skyldi hann samþykkja friðarsamningana með undirskrift sinni og innsigli, en ef hann, að sér lifandi, vildi setja annan til ríkis, næði það eigi fram að ganga nema með samþykki Hansastaðanna. Eigi máttu Danir heldur, ef konungur dæi, taka sér nýjan konung án samþykkis Hansastaðanna. Friður þessi var saminn i Stralsund 1370 og var konungi nauðugur einn kostur að samþykkja hann, til þess að komast til ríkis aftur. == Hansasambandið eflist og nær til fleiri borga == Hansastaðirnir höfðu verslanir i öllum norður- og austurhafs löndunum, nyrðsti staðurinn i sambandinu var Narva, og sá syðsti Middelburg. Samtals voru í sambandinu um 80 borgir og bæir, þegar veldi Hansastaðanna stóð hæst. Austasti verslunarstaður þeirra var Novgorod, vestasti Lundúnir og nyrðsti Björgvin. í þessum fjórum bæjum fékk sambandið ýms sérréttindi og þar mynduðu Hansakaupmenn sérstakar nýlendur eða „Kontór“, eins og það var kallað, og voru þeir þannig, að í sérstökum hverfum þessara bæja bjuggu liggjarar Hansakaupmanna, en liggjarar voru nefndir þeir menn, er áttu hluti í stórum verslunarhúsum í Hansabæjunum, og settust þeir að í útlöndum til þess að gæta hagnaðar verslunarinnar, og höfðu umboð til þess að kaupa vörur fyrir hennar hönd, gera samninga, innkalla skuldir og annað því líkt. Liggjararnir i þessum fjórum bæjum, er fyr voru taldir, mynduðu sérstaka deild Hansakaupmanna, höfðu sérstök lög fyrir sig, og voru háðir nákvæmu eftirliti heimalandanna. == Hansakaupmenn í Novogorod == „Kontórinn“ í Novogorod var i sérstökum hluta bæjarins, umgirtur múrvegg og kallagur „St. Péturs garður“. Þar bjuggu liggjarnir undir mjög ströngum aga og algerlega einangraðir frá öllu samneyti við Rússa, nema á markaðsdögum, en það var gert til þess að koma í veg fyrir óeirðir og skærur milli liggjaranna og innfæddra manna. Í „St. Péturs garði“ höfðu þeir sína eigin kirkju og gildisskála. == Hansakaupmenn í London == Í Lundúnum var liggjara-hverfið við ána Thems og sá hluti borgarinnar var nefndur „Stálgarðurinn“ (The Steelyard). Utanríkisverslun Englendinga var að miklu leyti í höndum Hansastaðanna og nutu þeir margvislegra sérréttinda hjá konungum Englands. Að Hansakaupmennirnir höfðu utanríkisverslun Englendinga svo  mjög í höndum sér, stafaði, meðal annars, af því, að þeir höfðu ,,Kontór“ í Brugge. == Hansakaupmenn í Brugge == Eins og margir hæir á Flandern og Braband, var Brugge á miðöldunum mikill iðnaðarbær. Vefnaðarvörur þaðan voru seldar í flestum löndum Evrópu, og ull var flutt þangað aðallega frá Englandi. England var á þeim tímum eingöngu akuryrkjuland og hafa menn þá annaðhvort ekki vitað um auðlegð þá af kolum og málmum, sem þar eru i jörðu, eða notað það mjög lítið, en þar var beitiland gott og vel fallið til sauðfjárræktar, og ensk ull var viðurkend fyrir gæði, og mikið flutt úr landi af henni og þess vegna voru viðskifti mikil milli Englands og Brugge. — Verslun Hansastaðanna í Brúgge var bæði meiri og víðtækari en víðast hvar annar staðar, þar höfðu þeir engan sérstakan hluta borgarinnar til umráða, heldur leigðu hjá íbúunum víðsvegar um bæinn. == Hansakaupmenn í Bergen == Björgvinjar „Kontórinn“ var yngri en hinir þrír, er fyr voru taldir, og eigi þýðingarmikill fyrir verslun Hansastaðanna, fyr en fskiveiðar fóru að aukast í Norðurhafinu, þá komu fiskimenn norðarlega úr Noregi þangað með fisk sinn, lögðu hann þar inn og tóku nauðsynjar sínar þar. Einnig var það Björgvin, er annaðist Íslands-verslanina, meðan Hansakaupmenn höfðu hana á leigu. Sá hluti bæjarins í Björgvin, er Þjóðverjar bjuggu í, var kallaður „þýskabryggja“. == Hansasambandið missir völd í Rússlandi og Póllandi == Á 15. öldinni fór að smá draga úr veldi Hansastaðanna. Þeir urðu fyrir miklu tjóni í ýmsum áttum. Rússneska ríkið leystist á miðöldunum upp í mörg lítil stórfurstadæmi, en furstinn í Moskvu, Ivan Vasilicvitch, lagði undir sig marga staði í Rússlandi, og tók Novgorod 1478, lokaði „Kontórnum“ þýsku, tók kaupmennina til fanga og gerði upptækar eignir þeirra þar. Samtímis áttu pólskir konungar í ófriði við þýska riddara og árið 1466 varð Hansastaðasambandið að láta af hendi Danzig og fleiri staði, er komust undir pólska krúnu. == Hansasambandið styður borgarastyrjöld (Greifastríðið) í Danmörku en sú uppreisn er barin niður == Hansastaðirnir lentu einnig í [[w:is:Greifastríðið|Greifastríðinu]] (1534—1536) og ætluðu að stuðla að því, að [[w:is:Kristján II|Kristján II.]]. losnaði úr varðhaldi og kæmist til valda aftur. Þá voru þeir foringjar í Lýbekk Jörgen Wullenwever, kaupmaður, og Markús Meyer, hermaður, og öll völd þar i þeirra höndum, en þeir voru öflugir fylgismenn Kristjáns II. Wullenwever gerði samtök við bændur og borgara í Danmörku, er illa undu landsstjórninni, og kom þeim saman um að setja aftur í hásætið Kristján II., og leit svo út í fyrstu, sem það mundi takast, því um haustið 1534 réði flokkur þeirra yfir mestum hluta Danmerkur, og herskip Lýbikumanna höfðu yfirráðin um alt Eystrasalt, en Gústaf Vasa, Svíakonungur, óttaðist yfirráð Hansastaðanna, og vildi heldur eigi, að Kristján II. kæmist til rikis aftur, og veitti hann þess vegna Kristjáni III., mági sínum. Lauk því máli þannig, að fylgismenn Kristjáns II. biðu ósigur, og Lýbikumenn sömdu frið við Kristján III., er hann komst til valda. Þeir fengu að halda sumum fornum réttindum, en réttu þó aldrei við að fullu eftir þennan ósigur. Sambandið milli Hansastaðanna losnaði nú meir og meir, nýjar verslunarleiðir fundust, er leiddu viðskiflin meir í aðrar áttir, en áður hafði verið. Alt studdi þelta að upplausn Hansastaðanna og í 30 ára stríðinu 1618—1648 liðu þeir algerlega undir lok. Af því, sem hér hefir verið sagt, má nokkuð ráða, hversu mikil völd Hansastaðirnir höfðu á sinum góðu árum, einkum eftir að allir Hansahæir höfðu sameinast i eitt félag. Þeir höfðu efnalega mátt til þess að kaupa af konungum og öðrum valdhöfum ýms óheilbrigð og óréttlát sérréttindi. Gætu þeir ekki komið sínum málum fram með mútum, óðu þeir uppi með ófriði, og höfðu sitt mál fram með valdi.Þær eru ekki margar, þjöðirnar í Norður-Evrópu, er geta skrifað greinilega verslunarsögu sína, án þess að geta Hansastaðanna. == Íslandsverslun Hansakaupmanna == Íslands-verslunina höfðu kaupmenn þessir á leigu um eitt skeið, svo sem fyr er sagt, og lætur það að líkindum, að eigi hafi þeir verið miskunnsamari hér en annar staðar, eftir framkomu þeirra að dæma í öðrum löndum. Ísland gátu þeir farið með eftir sinni vild, haft í frammi hvers konar ójöfnuð og rangsleitni, er þeim sýndist, þvi að það var hvort tveggja, að klögum landsmanna var lítill eða enginn gaumur gefinn, og þjóðin dauf og þjökuð, eftir margskonar vesaldóm og óáran. Það mun öllum vera kunnugt, er lesið hafa íslandssögu, hvernig þessir útlendu kaupm. voru liðnir Hér af landsmönnum og hvernig verslun þeirra hér var. Skal því látið nægja, að tilfæra stuttan kafla úr ræðu þeirri, er Alfred Hage hélt, þegar verslunarfrelsi Íslands var til umræðu á ríkisþingi Dana 28. október 1854, en hann fer svofeldum orðurn um verslun Hansastaðanna hér á landi: „Frá því Hansastaðirnir fengu verslunina (á íslandi) hefir öll ógæfa komið yfir landið, bæði í verslunar-ástandinu og öllu, sem þar af leiðir. — Það virðist, sem að Hansastaðirnir hafi farið svo ómiskunnsamlega með landið og haldið því, sem verslunarplássi sjálfra sín, í slíkri ánauð, að stjórnin varð að neita þeim að versla þar framvegis. Nú  var fylgt annari reglu, og 1602 var landið selt til leigu verslunarfélögum nokkrum. Það lítur út eins og Hansastöðunum hafi altaf sárnað að missa Ísland, sem þeir höfðu öldungis á sínu valdi, þeir reyndu þess vegna oft að ná því undir sig. Þannig sjáum vér, að þeir hafa verið að semja um það við Kristján IV. og er til bréf, um þetta efni, dagsett í Friðriksborg 9. febrúar 1645. Það er skrifað til hirðstjórans, og hljóðar þannig: „Þessa dagana hefir maður verið hjá mér, sendur af kaupmönnum nokkrum í Hamborg, sem bjóða mér 500.000 rd. ef þeir fengju Ísland þannig að veði, að þeir mættu nota það, og hefi ég fallist á þetta með vissum skilmálum. Með tímanum fær maður að vita, hverju fram vindur. Á þessum tímum geta peningar gert alt, ef Guð á himnum vildi gefa mér þá.“ En hann fékk ekki peningana; honum var þó ekki um að selja landið þeim mildu Hönsum í hendur, því að það var í höndum ýmsra verslunarfélaga þangað til 1787 og voru þau 14 að tölu. Þessi grein um Hansastaðina þýsku birtist upphaflega í [https://timarit.is/page/4773952?iabr=on Merkúr (málgagn verslunarmanna) - 1. Tölublað 1919, Bls. 3-8] 6vs43drrsth1spwrxa72frvfn6qyh6a 35022 35021 2025-07-03T15:36:17Z Salvor 35 /* Upphaf Hansasambandsins undir forustu Lubeck */ 35022 wikitext text/x-wiki == Upphaf Hansasambandsins undir forustu Lübeck == Flestir hér á landi munu hafa heyrt getið Hansakaupmannanna þýsku, er versluðu hér á landi í byrjun 16. aldar, þegar Hansastöðunum var seld íslenska verslunin á leigu, en þeir eru ef til vill færri, sem kunnugt er um uppruna þeirra og starfsemi í öðrum löndum, en þess vegna skulu hér taldir nokkrir aðaldrættirnir. Árið 1254 var í Þýskalandi stofnað hið svo nefnda Rínarsamband, en það var þannig til komið, að bæir þeir er lágu við Rín mynduðu samband sín á milli til þess að verja verslun sína og samgöngur, því að á þeim árum logaði alt í óeirðum og bardögum innanlands í Þýskalandi. Sama fyrirkomulag tóku upp ýmsir sjávarbæir þýskalands með Lybekk í broddi fylkingar og myndaðist smámsaman öflugt samband er nefnt var Hansastaðir. Orðið Hansa var upprunalega notað um félag þýskra kaupmanna í útlöndum, en síðar voru allir þeir bæir er kaupmennirnir voru búsettir í, kallaðir einu nafni Hansastaðir. Eigi hefur Hansastaðasambandið orðið til neitt ákveðið ár, en á þrettándu öldinni var sérstakt samband myndað á milli ýmsra þýskra sjávarbæja, tveggja eða feiri í einu og gerðu þessir bæir með sér sérstaka samninga. Efni samninganna var talsvert misjafnt, en flestir voru þeir þess eðlis, að bæirnir trygðu borgurum hvers um sig gagnkvæma vernd og skuldbundu sig í sameiningu til þess að halda uppi friði bæði á sjó og landi á verslunarleiðum sínum, eða þeir komu sér saman um sameiginlega verslunarlöggjöf,mynt, mál og vog. Smám saman fjölgaði stöðunum í þessu öfluga sambandi undir forystu Lýbiku, sambandið varð öflugra og Hansakaupmönnum veittist léttara að koma ár sinni vel fyrir borð i öðrum löndum og fengu þar oft ýms sérréttindi. Þegar semja þurfti við útlenda fursta um réttindi þýskra kaupmanna utanlands, fékk Lýbika oftast heimild til þess að semja fyrir hönd allra bæjanna í sambandinu, þvi að Lýbikukaupmenn höfðu þá mikil ráð innan sambandsins. == Hansaborgir sameinast gegn Danakonungi og hertaka Kaupmannahöfn og fleiri danskar borgir == Hansastaðirnir höfðu mikla verslun í Danmörku, og nutu þar ýmsra sérréttinda, þeir höfðu þar liggjara eins og í flestum löndum þar sem verslun þeirra var umfangsmikil. Árið 1367 átti [[w:is:Valdimar atterdag|Valdimar Atterdag]] Danakonungur í skærum við þýska kaupmenn og takmarkaði hann frelsi þeirra þar í landi og dró úr réttindum þeirra. Þá risu Hansastaðirnir upp og héldu fund með sér í Köln, en það var hinn fyrsti sameiginlegi fundur Hansastaðanna sem haldinn var, síðar voru fundir þessir haldnir árlega og um líkt leyti í mörg ár og nefndir Hansadagar. Á þessum fyrsta Kölnarfundi mættu fulltrúar frá flestöllum bæjunum, gerðu lögmætan samning sín á milli og komu föstu skipulagi á sambandið. Þar var og samþykt að hefja ófrið gegn Valdimar Atterdag. Valdimar átti um þær mundir mjög í erjum víðsvegar og var illa þokkaður í sínu eigin ríki af landslýðnum og einkum á Jótlandi. Dróttseti konungs og margir aðalsmenn snerust á móti honum, þeir héldu fund með sér í Wismar í janúarmánuði 1368 og bundust þar samtökum gegn Valdimar. Þeir gengu nú í lið með Hansastöðunum, sem þá hervæddust í ákafa. Svo var ákveðið í sambandslögum Hansastaðanna, að ef nokkur bæja þeirra eða borga, er í sambandinu voru, skærist úr leik, skyldi öllum samböndum við þann stað slitið og öllum höfnum lokað fyrir skipum þaðan 10 ár samfleytt. Það var ákveðið hversu mikið hver Hansabær skyldi leggja af mönnum og skipum til bernaðarins, en það voru samtals 41 skip með hér um bil 2000 mönnum. Valdimar konungur sá nú að alvarleg ófriðarblika var á lofti og engin ráð til þess að koma í veg fyrir bardaga, hann tók þá það örþrifaráð að laumast úr landi en setti mann þann er Hennig hét til þess að stjórna ríkinu ásamt ríkisráðinu. Nokkru eftir að konungur var úr landi farinn hófst árásin og var Kaupmannahöfn tekin eftir nokkurt umsátur og síðan bver borgin eftir aðra, svo að ekki varð annað ráð vænna fyrir ríkisstjórann og ríkisráðið en að semja frið og ganga að þeim kostum, er þeim yrðu settir. Fengu þá Hansastaðirnir öll sín fyrri réttind í Danmörku og það í fyllri mæli en nokkru sinni fyr. Gengu Danir að þvi, að greiða þeim allan þann kostnað, er þeir hefðu haft af herbúnaðinum, enn fremur fengu Hansastaðirnir umráð yfir ýmsum stöðvum þar í landi í 16 ár. Einnig var svo ákveðið í samningunum, að ef Valdimar Atterdag tæki aftur við ríkisstjórn, skyldi hann samþykkja friðarsamningana með undirskrift sinni og innsigli, en ef hann, að sér lifandi, vildi setja annan til ríkis, næði það eigi fram að ganga nema með samþykki Hansastaðanna. Eigi máttu Danir heldur, ef konungur dæi, taka sér nýjan konung án samþykkis Hansastaðanna. Friður þessi var saminn i Stralsund 1370 og var konungi nauðugur einn kostur að samþykkja hann, til þess að komast til ríkis aftur. == Hansasambandið eflist og nær til fleiri borga == Hansastaðirnir höfðu verslanir i öllum norður- og austurhafs löndunum, nyrðsti staðurinn i sambandinu var Narva, og sá syðsti Middelburg. Samtals voru í sambandinu um 80 borgir og bæir, þegar veldi Hansastaðanna stóð hæst. Austasti verslunarstaður þeirra var Novgorod, vestasti Lundúnir og nyrðsti Björgvin. í þessum fjórum bæjum fékk sambandið ýms sérréttindi og þar mynduðu Hansakaupmenn sérstakar nýlendur eða „Kontór“, eins og það var kallað, og voru þeir þannig, að í sérstökum hverfum þessara bæja bjuggu liggjarar Hansakaupmanna, en liggjarar voru nefndir þeir menn, er áttu hluti í stórum verslunarhúsum í Hansabæjunum, og settust þeir að í útlöndum til þess að gæta hagnaðar verslunarinnar, og höfðu umboð til þess að kaupa vörur fyrir hennar hönd, gera samninga, innkalla skuldir og annað því líkt. Liggjararnir i þessum fjórum bæjum, er fyr voru taldir, mynduðu sérstaka deild Hansakaupmanna, höfðu sérstök lög fyrir sig, og voru háðir nákvæmu eftirliti heimalandanna. == Hansakaupmenn í Novogorod == „Kontórinn“ í Novogorod var i sérstökum hluta bæjarins, umgirtur múrvegg og kallagur „St. Péturs garður“. Þar bjuggu liggjarnir undir mjög ströngum aga og algerlega einangraðir frá öllu samneyti við Rússa, nema á markaðsdögum, en það var gert til þess að koma í veg fyrir óeirðir og skærur milli liggjaranna og innfæddra manna. Í „St. Péturs garði“ höfðu þeir sína eigin kirkju og gildisskála. == Hansakaupmenn í London == Í Lundúnum var liggjara-hverfið við ána Thems og sá hluti borgarinnar var nefndur „Stálgarðurinn“ (The Steelyard). Utanríkisverslun Englendinga var að miklu leyti í höndum Hansastaðanna og nutu þeir margvislegra sérréttinda hjá konungum Englands. Að Hansakaupmennirnir höfðu utanríkisverslun Englendinga svo  mjög í höndum sér, stafaði, meðal annars, af því, að þeir höfðu ,,Kontór“ í Brugge. == Hansakaupmenn í Brugge == Eins og margir hæir á Flandern og Braband, var Brugge á miðöldunum mikill iðnaðarbær. Vefnaðarvörur þaðan voru seldar í flestum löndum Evrópu, og ull var flutt þangað aðallega frá Englandi. England var á þeim tímum eingöngu akuryrkjuland og hafa menn þá annaðhvort ekki vitað um auðlegð þá af kolum og málmum, sem þar eru i jörðu, eða notað það mjög lítið, en þar var beitiland gott og vel fallið til sauðfjárræktar, og ensk ull var viðurkend fyrir gæði, og mikið flutt úr landi af henni og þess vegna voru viðskifti mikil milli Englands og Brugge. — Verslun Hansastaðanna í Brúgge var bæði meiri og víðtækari en víðast hvar annar staðar, þar höfðu þeir engan sérstakan hluta borgarinnar til umráða, heldur leigðu hjá íbúunum víðsvegar um bæinn. == Hansakaupmenn í Bergen == Björgvinjar „Kontórinn“ var yngri en hinir þrír, er fyr voru taldir, og eigi þýðingarmikill fyrir verslun Hansastaðanna, fyr en fskiveiðar fóru að aukast í Norðurhafinu, þá komu fiskimenn norðarlega úr Noregi þangað með fisk sinn, lögðu hann þar inn og tóku nauðsynjar sínar þar. Einnig var það Björgvin, er annaðist Íslands-verslanina, meðan Hansakaupmenn höfðu hana á leigu. Sá hluti bæjarins í Björgvin, er Þjóðverjar bjuggu í, var kallaður „þýskabryggja“. == Hansasambandið missir völd í Rússlandi og Póllandi == Á 15. öldinni fór að smá draga úr veldi Hansastaðanna. Þeir urðu fyrir miklu tjóni í ýmsum áttum. Rússneska ríkið leystist á miðöldunum upp í mörg lítil stórfurstadæmi, en furstinn í Moskvu, Ivan Vasilicvitch, lagði undir sig marga staði í Rússlandi, og tók Novgorod 1478, lokaði „Kontórnum“ þýsku, tók kaupmennina til fanga og gerði upptækar eignir þeirra þar. Samtímis áttu pólskir konungar í ófriði við þýska riddara og árið 1466 varð Hansastaðasambandið að láta af hendi Danzig og fleiri staði, er komust undir pólska krúnu. == Hansasambandið styður borgarastyrjöld (Greifastríðið) í Danmörku en sú uppreisn er barin niður == Hansastaðirnir lentu einnig í [[w:is:Greifastríðið|Greifastríðinu]] (1534—1536) og ætluðu að stuðla að því, að [[w:is:Kristján II|Kristján II.]]. losnaði úr varðhaldi og kæmist til valda aftur. Þá voru þeir foringjar í Lýbekk Jörgen Wullenwever, kaupmaður, og Markús Meyer, hermaður, og öll völd þar i þeirra höndum, en þeir voru öflugir fylgismenn Kristjáns II. Wullenwever gerði samtök við bændur og borgara í Danmörku, er illa undu landsstjórninni, og kom þeim saman um að setja aftur í hásætið Kristján II., og leit svo út í fyrstu, sem það mundi takast, því um haustið 1534 réði flokkur þeirra yfir mestum hluta Danmerkur, og herskip Lýbikumanna höfðu yfirráðin um alt Eystrasalt, en Gústaf Vasa, Svíakonungur, óttaðist yfirráð Hansastaðanna, og vildi heldur eigi, að Kristján II. kæmist til rikis aftur, og veitti hann þess vegna Kristjáni III., mági sínum. Lauk því máli þannig, að fylgismenn Kristjáns II. biðu ósigur, og Lýbikumenn sömdu frið við Kristján III., er hann komst til valda. Þeir fengu að halda sumum fornum réttindum, en réttu þó aldrei við að fullu eftir þennan ósigur. Sambandið milli Hansastaðanna losnaði nú meir og meir, nýjar verslunarleiðir fundust, er leiddu viðskiflin meir í aðrar áttir, en áður hafði verið. Alt studdi þelta að upplausn Hansastaðanna og í 30 ára stríðinu 1618—1648 liðu þeir algerlega undir lok. Af því, sem hér hefir verið sagt, má nokkuð ráða, hversu mikil völd Hansastaðirnir höfðu á sinum góðu árum, einkum eftir að allir Hansahæir höfðu sameinast i eitt félag. Þeir höfðu efnalega mátt til þess að kaupa af konungum og öðrum valdhöfum ýms óheilbrigð og óréttlát sérréttindi. Gætu þeir ekki komið sínum málum fram með mútum, óðu þeir uppi með ófriði, og höfðu sitt mál fram með valdi.Þær eru ekki margar, þjöðirnar í Norður-Evrópu, er geta skrifað greinilega verslunarsögu sína, án þess að geta Hansastaðanna. == Íslandsverslun Hansakaupmanna == Íslands-verslunina höfðu kaupmenn þessir á leigu um eitt skeið, svo sem fyr er sagt, og lætur það að líkindum, að eigi hafi þeir verið miskunnsamari hér en annar staðar, eftir framkomu þeirra að dæma í öðrum löndum. Ísland gátu þeir farið með eftir sinni vild, haft í frammi hvers konar ójöfnuð og rangsleitni, er þeim sýndist, þvi að það var hvort tveggja, að klögum landsmanna var lítill eða enginn gaumur gefinn, og þjóðin dauf og þjökuð, eftir margskonar vesaldóm og óáran. Það mun öllum vera kunnugt, er lesið hafa íslandssögu, hvernig þessir útlendu kaupm. voru liðnir Hér af landsmönnum og hvernig verslun þeirra hér var. Skal því látið nægja, að tilfæra stuttan kafla úr ræðu þeirri, er Alfred Hage hélt, þegar verslunarfrelsi Íslands var til umræðu á ríkisþingi Dana 28. október 1854, en hann fer svofeldum orðurn um verslun Hansastaðanna hér á landi: „Frá því Hansastaðirnir fengu verslunina (á íslandi) hefir öll ógæfa komið yfir landið, bæði í verslunar-ástandinu og öllu, sem þar af leiðir. — Það virðist, sem að Hansastaðirnir hafi farið svo ómiskunnsamlega með landið og haldið því, sem verslunarplássi sjálfra sín, í slíkri ánauð, að stjórnin varð að neita þeim að versla þar framvegis. Nú  var fylgt annari reglu, og 1602 var landið selt til leigu verslunarfélögum nokkrum. Það lítur út eins og Hansastöðunum hafi altaf sárnað að missa Ísland, sem þeir höfðu öldungis á sínu valdi, þeir reyndu þess vegna oft að ná því undir sig. Þannig sjáum vér, að þeir hafa verið að semja um það við Kristján IV. og er til bréf, um þetta efni, dagsett í Friðriksborg 9. febrúar 1645. Það er skrifað til hirðstjórans, og hljóðar þannig: „Þessa dagana hefir maður verið hjá mér, sendur af kaupmönnum nokkrum í Hamborg, sem bjóða mér 500.000 rd. ef þeir fengju Ísland þannig að veði, að þeir mættu nota það, og hefi ég fallist á þetta með vissum skilmálum. Með tímanum fær maður að vita, hverju fram vindur. Á þessum tímum geta peningar gert alt, ef Guð á himnum vildi gefa mér þá.“ En hann fékk ekki peningana; honum var þó ekki um að selja landið þeim mildu Hönsum í hendur, því að það var í höndum ýmsra verslunarfélaga þangað til 1787 og voru þau 14 að tölu. Þessi grein um Hansastaðina þýsku birtist upphaflega í [https://timarit.is/page/4773952?iabr=on Merkúr (málgagn verslunarmanna) - 1. Tölublað 1919, Bls. 3-8] 9ubk1lqno6cssgk1z863q0na83d32wf 35023 35022 2025-07-03T15:37:35Z Salvor 35 /* Upphaf Hansasambandsins undir forustu Lübeck */ 35023 wikitext text/x-wiki == Upphaf Hansasambandsins undir forustu Lübeck == Flestir hér á landi munu hafa heyrt getið Hansakaupmannanna þýsku, er versluðu hér á landi í byrjun 16. aldar, þegar Hansastöðunum var seld íslenska verslunin á leigu, en þeir eru ef til vill færri, sem kunnugt er um uppruna þeirra og starfsemi í öðrum löndum, en þess vegna skulu hér taldir nokkrir aðaldrættirnir. Árið 1254 var í Þýskalandi stofnað hið svo nefnda Rínarsamband, en það var þannig til komið, að bæir þeir er lágu við Rín mynduðu samband sín á milli til þess að verja verslun sína og samgöngur, því að á þeim árum logaði alt í óeirðum og bardögum innanlands í Þýskalandi. Sama fyrirkomulag tóku upp ýmsir sjávarbæir þýskalands með Lybekk í broddi fylkingar og myndaðist smámsaman öflugt samband er nefnt var Hansastaðir. Orðið Hansa var upprunalega notað um félag þýskra kaupmanna í útlöndum, en síðar voru allir þeir bæir er kaupmennirnir voru búsettir í, kallaðir einu nafni Hansastaðir. Eigi hefur Hansastaðasambandið orðið til neitt ákveðið ár, en á þrettándu öldinni var sérstakt samband myndað á milli ýmsra þýskra sjávarbæja, tveggja eða feiri í einu og gerðu þessir bæir með sér sérstaka samninga. Efni samninganna var talsvert misjafnt, en flestir voru þeir þess eðlis, að bæirnir trygðu borgurum hvers um sig gagnkvæma vernd og skuldbundu sig í sameiningu til þess að halda uppi friði bæði á sjó og landi á verslunarleiðum sínum, eða þeir komu sér saman um sameiginlega verslunarlöggjöf,mynt, mál og vog. Smám saman fjölgaði stöðunum í þessu öfluga sambandi undir forystu Lýbiku ([http://w:is:Lübeck Lübeck]), sambandið varð öflugra og Hansakaupmönnum veittist léttara að koma ár sinni vel fyrir borð i öðrum löndum og fengu þar oft ýms sérréttindi. Þegar semja þurfti við útlenda fursta um réttindi þýskra kaupmanna utanlands, fékk Lýbika oftast heimild til þess að semja fyrir hönd allra bæjanna í sambandinu, þvi að Lýbikukaupmenn höfðu þá mikil ráð innan sambandsins. == Hansaborgir sameinast gegn Danakonungi og hertaka Kaupmannahöfn og fleiri danskar borgir == Hansastaðirnir höfðu mikla verslun í Danmörku, og nutu þar ýmsra sérréttinda, þeir höfðu þar liggjara eins og í flestum löndum þar sem verslun þeirra var umfangsmikil. Árið 1367 átti [[w:is:Valdimar atterdag|Valdimar Atterdag]] Danakonungur í skærum við þýska kaupmenn og takmarkaði hann frelsi þeirra þar í landi og dró úr réttindum þeirra. Þá risu Hansastaðirnir upp og héldu fund með sér í Köln, en það var hinn fyrsti sameiginlegi fundur Hansastaðanna sem haldinn var, síðar voru fundir þessir haldnir árlega og um líkt leyti í mörg ár og nefndir Hansadagar. Á þessum fyrsta Kölnarfundi mættu fulltrúar frá flestöllum bæjunum, gerðu lögmætan samning sín á milli og komu föstu skipulagi á sambandið. Þar var og samþykt að hefja ófrið gegn Valdimar Atterdag. Valdimar átti um þær mundir mjög í erjum víðsvegar og var illa þokkaður í sínu eigin ríki af landslýðnum og einkum á Jótlandi. Dróttseti konungs og margir aðalsmenn snerust á móti honum, þeir héldu fund með sér í Wismar í janúarmánuði 1368 og bundust þar samtökum gegn Valdimar. Þeir gengu nú í lið með Hansastöðunum, sem þá hervæddust í ákafa. Svo var ákveðið í sambandslögum Hansastaðanna, að ef nokkur bæja þeirra eða borga, er í sambandinu voru, skærist úr leik, skyldi öllum samböndum við þann stað slitið og öllum höfnum lokað fyrir skipum þaðan 10 ár samfleytt. Það var ákveðið hversu mikið hver Hansabær skyldi leggja af mönnum og skipum til bernaðarins, en það voru samtals 41 skip með hér um bil 2000 mönnum. Valdimar konungur sá nú að alvarleg ófriðarblika var á lofti og engin ráð til þess að koma í veg fyrir bardaga, hann tók þá það örþrifaráð að laumast úr landi en setti mann þann er Hennig hét til þess að stjórna ríkinu ásamt ríkisráðinu. Nokkru eftir að konungur var úr landi farinn hófst árásin og var Kaupmannahöfn tekin eftir nokkurt umsátur og síðan bver borgin eftir aðra, svo að ekki varð annað ráð vænna fyrir ríkisstjórann og ríkisráðið en að semja frið og ganga að þeim kostum, er þeim yrðu settir. Fengu þá Hansastaðirnir öll sín fyrri réttind í Danmörku og það í fyllri mæli en nokkru sinni fyr. Gengu Danir að þvi, að greiða þeim allan þann kostnað, er þeir hefðu haft af herbúnaðinum, enn fremur fengu Hansastaðirnir umráð yfir ýmsum stöðvum þar í landi í 16 ár. Einnig var svo ákveðið í samningunum, að ef Valdimar Atterdag tæki aftur við ríkisstjórn, skyldi hann samþykkja friðarsamningana með undirskrift sinni og innsigli, en ef hann, að sér lifandi, vildi setja annan til ríkis, næði það eigi fram að ganga nema með samþykki Hansastaðanna. Eigi máttu Danir heldur, ef konungur dæi, taka sér nýjan konung án samþykkis Hansastaðanna. Friður þessi var saminn i Stralsund 1370 og var konungi nauðugur einn kostur að samþykkja hann, til þess að komast til ríkis aftur. == Hansasambandið eflist og nær til fleiri borga == Hansastaðirnir höfðu verslanir i öllum norður- og austurhafs löndunum, nyrðsti staðurinn i sambandinu var Narva, og sá syðsti Middelburg. Samtals voru í sambandinu um 80 borgir og bæir, þegar veldi Hansastaðanna stóð hæst. Austasti verslunarstaður þeirra var Novgorod, vestasti Lundúnir og nyrðsti Björgvin. í þessum fjórum bæjum fékk sambandið ýms sérréttindi og þar mynduðu Hansakaupmenn sérstakar nýlendur eða „Kontór“, eins og það var kallað, og voru þeir þannig, að í sérstökum hverfum þessara bæja bjuggu liggjarar Hansakaupmanna, en liggjarar voru nefndir þeir menn, er áttu hluti í stórum verslunarhúsum í Hansabæjunum, og settust þeir að í útlöndum til þess að gæta hagnaðar verslunarinnar, og höfðu umboð til þess að kaupa vörur fyrir hennar hönd, gera samninga, innkalla skuldir og annað því líkt. Liggjararnir i þessum fjórum bæjum, er fyr voru taldir, mynduðu sérstaka deild Hansakaupmanna, höfðu sérstök lög fyrir sig, og voru háðir nákvæmu eftirliti heimalandanna. == Hansakaupmenn í Novogorod == „Kontórinn“ í Novogorod var i sérstökum hluta bæjarins, umgirtur múrvegg og kallagur „St. Péturs garður“. Þar bjuggu liggjarnir undir mjög ströngum aga og algerlega einangraðir frá öllu samneyti við Rússa, nema á markaðsdögum, en það var gert til þess að koma í veg fyrir óeirðir og skærur milli liggjaranna og innfæddra manna. Í „St. Péturs garði“ höfðu þeir sína eigin kirkju og gildisskála. == Hansakaupmenn í London == Í Lundúnum var liggjara-hverfið við ána Thems og sá hluti borgarinnar var nefndur „Stálgarðurinn“ (The Steelyard). Utanríkisverslun Englendinga var að miklu leyti í höndum Hansastaðanna og nutu þeir margvislegra sérréttinda hjá konungum Englands. Að Hansakaupmennirnir höfðu utanríkisverslun Englendinga svo  mjög í höndum sér, stafaði, meðal annars, af því, að þeir höfðu ,,Kontór“ í Brugge. == Hansakaupmenn í Brugge == Eins og margir hæir á Flandern og Braband, var Brugge á miðöldunum mikill iðnaðarbær. Vefnaðarvörur þaðan voru seldar í flestum löndum Evrópu, og ull var flutt þangað aðallega frá Englandi. England var á þeim tímum eingöngu akuryrkjuland og hafa menn þá annaðhvort ekki vitað um auðlegð þá af kolum og málmum, sem þar eru i jörðu, eða notað það mjög lítið, en þar var beitiland gott og vel fallið til sauðfjárræktar, og ensk ull var viðurkend fyrir gæði, og mikið flutt úr landi af henni og þess vegna voru viðskifti mikil milli Englands og Brugge. — Verslun Hansastaðanna í Brúgge var bæði meiri og víðtækari en víðast hvar annar staðar, þar höfðu þeir engan sérstakan hluta borgarinnar til umráða, heldur leigðu hjá íbúunum víðsvegar um bæinn. == Hansakaupmenn í Bergen == Björgvinjar „Kontórinn“ var yngri en hinir þrír, er fyr voru taldir, og eigi þýðingarmikill fyrir verslun Hansastaðanna, fyr en fskiveiðar fóru að aukast í Norðurhafinu, þá komu fiskimenn norðarlega úr Noregi þangað með fisk sinn, lögðu hann þar inn og tóku nauðsynjar sínar þar. Einnig var það Björgvin, er annaðist Íslands-verslanina, meðan Hansakaupmenn höfðu hana á leigu. Sá hluti bæjarins í Björgvin, er Þjóðverjar bjuggu í, var kallaður „þýskabryggja“. == Hansasambandið missir völd í Rússlandi og Póllandi == Á 15. öldinni fór að smá draga úr veldi Hansastaðanna. Þeir urðu fyrir miklu tjóni í ýmsum áttum. Rússneska ríkið leystist á miðöldunum upp í mörg lítil stórfurstadæmi, en furstinn í Moskvu, Ivan Vasilicvitch, lagði undir sig marga staði í Rússlandi, og tók Novgorod 1478, lokaði „Kontórnum“ þýsku, tók kaupmennina til fanga og gerði upptækar eignir þeirra þar. Samtímis áttu pólskir konungar í ófriði við þýska riddara og árið 1466 varð Hansastaðasambandið að láta af hendi Danzig og fleiri staði, er komust undir pólska krúnu. == Hansasambandið styður borgarastyrjöld (Greifastríðið) í Danmörku en sú uppreisn er barin niður == Hansastaðirnir lentu einnig í [[w:is:Greifastríðið|Greifastríðinu]] (1534—1536) og ætluðu að stuðla að því, að [[w:is:Kristján II|Kristján II.]]. losnaði úr varðhaldi og kæmist til valda aftur. Þá voru þeir foringjar í Lýbekk Jörgen Wullenwever, kaupmaður, og Markús Meyer, hermaður, og öll völd þar i þeirra höndum, en þeir voru öflugir fylgismenn Kristjáns II. Wullenwever gerði samtök við bændur og borgara í Danmörku, er illa undu landsstjórninni, og kom þeim saman um að setja aftur í hásætið Kristján II., og leit svo út í fyrstu, sem það mundi takast, því um haustið 1534 réði flokkur þeirra yfir mestum hluta Danmerkur, og herskip Lýbikumanna höfðu yfirráðin um alt Eystrasalt, en Gústaf Vasa, Svíakonungur, óttaðist yfirráð Hansastaðanna, og vildi heldur eigi, að Kristján II. kæmist til rikis aftur, og veitti hann þess vegna Kristjáni III., mági sínum. Lauk því máli þannig, að fylgismenn Kristjáns II. biðu ósigur, og Lýbikumenn sömdu frið við Kristján III., er hann komst til valda. Þeir fengu að halda sumum fornum réttindum, en réttu þó aldrei við að fullu eftir þennan ósigur. Sambandið milli Hansastaðanna losnaði nú meir og meir, nýjar verslunarleiðir fundust, er leiddu viðskiflin meir í aðrar áttir, en áður hafði verið. Alt studdi þelta að upplausn Hansastaðanna og í 30 ára stríðinu 1618—1648 liðu þeir algerlega undir lok. Af því, sem hér hefir verið sagt, má nokkuð ráða, hversu mikil völd Hansastaðirnir höfðu á sinum góðu árum, einkum eftir að allir Hansahæir höfðu sameinast i eitt félag. Þeir höfðu efnalega mátt til þess að kaupa af konungum og öðrum valdhöfum ýms óheilbrigð og óréttlát sérréttindi. Gætu þeir ekki komið sínum málum fram með mútum, óðu þeir uppi með ófriði, og höfðu sitt mál fram með valdi.Þær eru ekki margar, þjöðirnar í Norður-Evrópu, er geta skrifað greinilega verslunarsögu sína, án þess að geta Hansastaðanna. == Íslandsverslun Hansakaupmanna == Íslands-verslunina höfðu kaupmenn þessir á leigu um eitt skeið, svo sem fyr er sagt, og lætur það að líkindum, að eigi hafi þeir verið miskunnsamari hér en annar staðar, eftir framkomu þeirra að dæma í öðrum löndum. Ísland gátu þeir farið með eftir sinni vild, haft í frammi hvers konar ójöfnuð og rangsleitni, er þeim sýndist, þvi að það var hvort tveggja, að klögum landsmanna var lítill eða enginn gaumur gefinn, og þjóðin dauf og þjökuð, eftir margskonar vesaldóm og óáran. Það mun öllum vera kunnugt, er lesið hafa íslandssögu, hvernig þessir útlendu kaupm. voru liðnir Hér af landsmönnum og hvernig verslun þeirra hér var. Skal því látið nægja, að tilfæra stuttan kafla úr ræðu þeirri, er Alfred Hage hélt, þegar verslunarfrelsi Íslands var til umræðu á ríkisþingi Dana 28. október 1854, en hann fer svofeldum orðurn um verslun Hansastaðanna hér á landi: „Frá því Hansastaðirnir fengu verslunina (á íslandi) hefir öll ógæfa komið yfir landið, bæði í verslunar-ástandinu og öllu, sem þar af leiðir. — Það virðist, sem að Hansastaðirnir hafi farið svo ómiskunnsamlega með landið og haldið því, sem verslunarplássi sjálfra sín, í slíkri ánauð, að stjórnin varð að neita þeim að versla þar framvegis. Nú  var fylgt annari reglu, og 1602 var landið selt til leigu verslunarfélögum nokkrum. Það lítur út eins og Hansastöðunum hafi altaf sárnað að missa Ísland, sem þeir höfðu öldungis á sínu valdi, þeir reyndu þess vegna oft að ná því undir sig. Þannig sjáum vér, að þeir hafa verið að semja um það við Kristján IV. og er til bréf, um þetta efni, dagsett í Friðriksborg 9. febrúar 1645. Það er skrifað til hirðstjórans, og hljóðar þannig: „Þessa dagana hefir maður verið hjá mér, sendur af kaupmönnum nokkrum í Hamborg, sem bjóða mér 500.000 rd. ef þeir fengju Ísland þannig að veði, að þeir mættu nota það, og hefi ég fallist á þetta með vissum skilmálum. Með tímanum fær maður að vita, hverju fram vindur. Á þessum tímum geta peningar gert alt, ef Guð á himnum vildi gefa mér þá.“ En hann fékk ekki peningana; honum var þó ekki um að selja landið þeim mildu Hönsum í hendur, því að það var í höndum ýmsra verslunarfélaga þangað til 1787 og voru þau 14 að tölu. Þessi grein um Hansastaðina þýsku birtist upphaflega í [https://timarit.is/page/4773952?iabr=on Merkúr (málgagn verslunarmanna) - 1. Tölublað 1919, Bls. 3-8] 6jclc9bmvgdqj43gpuxep2eh8x5gfli 35024 35023 2025-07-03T15:39:27Z Salvor 35 /* Upphaf Hansasambandsins undir forustu Lübeck */ 35024 wikitext text/x-wiki == Upphaf Hansasambandsins undir forustu Lübeck == Flestir hér á landi munu hafa heyrt getið Hansakaupmannanna þýsku, er versluðu hér á landi í byrjun 16. aldar, þegar Hansastöðunum var seld íslenska verslunin á leigu, en þeir eru ef til vill færri, sem kunnugt er um uppruna þeirra og starfsemi í öðrum löndum, en þess vegna skulu hér taldir nokkrir aðaldrættirnir. Árið 1254 var í Þýskalandi stofnað hið svo nefnda Rínarsamband, en það var þannig til komið, að bæir þeir er lágu við Rín mynduðu samband sín á milli til þess að verja verslun sína og samgöngur, því að á þeim árum logaði alt í óeirðum og bardögum innanlands í Þýskalandi. Sama fyrirkomulag tóku upp ýmsir sjávarbæir þýskalands með Lybekk í broddi fylkingar og myndaðist smámsaman öflugt samband er nefnt var Hansastaðir. Orðið Hansa var upprunalega notað um félag þýskra kaupmanna í útlöndum, en síðar voru allir þeir bæir er kaupmennirnir voru búsettir í, kallaðir einu nafni Hansastaðir. Eigi hefur Hansastaðasambandið orðið til neitt ákveðið ár, en á þrettándu öldinni var sérstakt samband myndað á milli ýmsra þýskra sjávarbæja, tveggja eða feiri í einu og gerðu þessir bæir með sér sérstaka samninga. Efni samninganna var talsvert misjafnt, en flestir voru þeir þess eðlis, að bæirnir trygðu borgurum hvers um sig gagnkvæma vernd og skuldbundu sig í sameiningu til þess að halda uppi friði bæði á sjó og landi á verslunarleiðum sínum, eða þeir komu sér saman um sameiginlega verslunarlöggjöf,mynt, mál og vog. Smám saman fjölgaði stöðunum í þessu öfluga sambandi undir forystu Lýbiku ([w:is:Lübeck|Lübeck), sambandið varð öflugra og Hansakaupmönnum veittist léttara að koma ár sinni vel fyrir borð i öðrum löndum og fengu þar oft ýms sérréttindi. Þegar semja þurfti við útlenda fursta um réttindi þýskra kaupmanna utanlands, fékk Lýbika oftast heimild til þess að semja fyrir hönd allra bæjanna í sambandinu, þvi að Lýbikukaupmenn höfðu þá mikil ráð innan sambandsins. == Hansaborgir sameinast gegn Danakonungi og hertaka Kaupmannahöfn og fleiri danskar borgir == Hansastaðirnir höfðu mikla verslun í Danmörku, og nutu þar ýmsra sérréttinda, þeir höfðu þar liggjara eins og í flestum löndum þar sem verslun þeirra var umfangsmikil. Árið 1367 átti [[w:is:Valdimar atterdag|Valdimar Atterdag]] Danakonungur í skærum við þýska kaupmenn og takmarkaði hann frelsi þeirra þar í landi og dró úr réttindum þeirra. Þá risu Hansastaðirnir upp og héldu fund með sér í Köln, en það var hinn fyrsti sameiginlegi fundur Hansastaðanna sem haldinn var, síðar voru fundir þessir haldnir árlega og um líkt leyti í mörg ár og nefndir Hansadagar. Á þessum fyrsta Kölnarfundi mættu fulltrúar frá flestöllum bæjunum, gerðu lögmætan samning sín á milli og komu föstu skipulagi á sambandið. Þar var og samþykt að hefja ófrið gegn Valdimar Atterdag. Valdimar átti um þær mundir mjög í erjum víðsvegar og var illa þokkaður í sínu eigin ríki af landslýðnum og einkum á Jótlandi. Dróttseti konungs og margir aðalsmenn snerust á móti honum, þeir héldu fund með sér í Wismar í janúarmánuði 1368 og bundust þar samtökum gegn Valdimar. Þeir gengu nú í lið með Hansastöðunum, sem þá hervæddust í ákafa. Svo var ákveðið í sambandslögum Hansastaðanna, að ef nokkur bæja þeirra eða borga, er í sambandinu voru, skærist úr leik, skyldi öllum samböndum við þann stað slitið og öllum höfnum lokað fyrir skipum þaðan 10 ár samfleytt. Það var ákveðið hversu mikið hver Hansabær skyldi leggja af mönnum og skipum til bernaðarins, en það voru samtals 41 skip með hér um bil 2000 mönnum. Valdimar konungur sá nú að alvarleg ófriðarblika var á lofti og engin ráð til þess að koma í veg fyrir bardaga, hann tók þá það örþrifaráð að laumast úr landi en setti mann þann er Hennig hét til þess að stjórna ríkinu ásamt ríkisráðinu. Nokkru eftir að konungur var úr landi farinn hófst árásin og var Kaupmannahöfn tekin eftir nokkurt umsátur og síðan bver borgin eftir aðra, svo að ekki varð annað ráð vænna fyrir ríkisstjórann og ríkisráðið en að semja frið og ganga að þeim kostum, er þeim yrðu settir. Fengu þá Hansastaðirnir öll sín fyrri réttind í Danmörku og það í fyllri mæli en nokkru sinni fyr. Gengu Danir að þvi, að greiða þeim allan þann kostnað, er þeir hefðu haft af herbúnaðinum, enn fremur fengu Hansastaðirnir umráð yfir ýmsum stöðvum þar í landi í 16 ár. Einnig var svo ákveðið í samningunum, að ef Valdimar Atterdag tæki aftur við ríkisstjórn, skyldi hann samþykkja friðarsamningana með undirskrift sinni og innsigli, en ef hann, að sér lifandi, vildi setja annan til ríkis, næði það eigi fram að ganga nema með samþykki Hansastaðanna. Eigi máttu Danir heldur, ef konungur dæi, taka sér nýjan konung án samþykkis Hansastaðanna. Friður þessi var saminn i Stralsund 1370 og var konungi nauðugur einn kostur að samþykkja hann, til þess að komast til ríkis aftur. == Hansasambandið eflist og nær til fleiri borga == Hansastaðirnir höfðu verslanir i öllum norður- og austurhafs löndunum, nyrðsti staðurinn i sambandinu var Narva, og sá syðsti Middelburg. Samtals voru í sambandinu um 80 borgir og bæir, þegar veldi Hansastaðanna stóð hæst. Austasti verslunarstaður þeirra var Novgorod, vestasti Lundúnir og nyrðsti Björgvin. í þessum fjórum bæjum fékk sambandið ýms sérréttindi og þar mynduðu Hansakaupmenn sérstakar nýlendur eða „Kontór“, eins og það var kallað, og voru þeir þannig, að í sérstökum hverfum þessara bæja bjuggu liggjarar Hansakaupmanna, en liggjarar voru nefndir þeir menn, er áttu hluti í stórum verslunarhúsum í Hansabæjunum, og settust þeir að í útlöndum til þess að gæta hagnaðar verslunarinnar, og höfðu umboð til þess að kaupa vörur fyrir hennar hönd, gera samninga, innkalla skuldir og annað því líkt. Liggjararnir i þessum fjórum bæjum, er fyr voru taldir, mynduðu sérstaka deild Hansakaupmanna, höfðu sérstök lög fyrir sig, og voru háðir nákvæmu eftirliti heimalandanna. == Hansakaupmenn í Novogorod == „Kontórinn“ í Novogorod var i sérstökum hluta bæjarins, umgirtur múrvegg og kallagur „St. Péturs garður“. Þar bjuggu liggjarnir undir mjög ströngum aga og algerlega einangraðir frá öllu samneyti við Rússa, nema á markaðsdögum, en það var gert til þess að koma í veg fyrir óeirðir og skærur milli liggjaranna og innfæddra manna. Í „St. Péturs garði“ höfðu þeir sína eigin kirkju og gildisskála. == Hansakaupmenn í London == Í Lundúnum var liggjara-hverfið við ána Thems og sá hluti borgarinnar var nefndur „Stálgarðurinn“ (The Steelyard). Utanríkisverslun Englendinga var að miklu leyti í höndum Hansastaðanna og nutu þeir margvislegra sérréttinda hjá konungum Englands. Að Hansakaupmennirnir höfðu utanríkisverslun Englendinga svo  mjög í höndum sér, stafaði, meðal annars, af því, að þeir höfðu ,,Kontór“ í Brugge. == Hansakaupmenn í Brugge == Eins og margir hæir á Flandern og Braband, var Brugge á miðöldunum mikill iðnaðarbær. Vefnaðarvörur þaðan voru seldar í flestum löndum Evrópu, og ull var flutt þangað aðallega frá Englandi. England var á þeim tímum eingöngu akuryrkjuland og hafa menn þá annaðhvort ekki vitað um auðlegð þá af kolum og málmum, sem þar eru i jörðu, eða notað það mjög lítið, en þar var beitiland gott og vel fallið til sauðfjárræktar, og ensk ull var viðurkend fyrir gæði, og mikið flutt úr landi af henni og þess vegna voru viðskifti mikil milli Englands og Brugge. — Verslun Hansastaðanna í Brúgge var bæði meiri og víðtækari en víðast hvar annar staðar, þar höfðu þeir engan sérstakan hluta borgarinnar til umráða, heldur leigðu hjá íbúunum víðsvegar um bæinn. == Hansakaupmenn í Bergen == Björgvinjar „Kontórinn“ var yngri en hinir þrír, er fyr voru taldir, og eigi þýðingarmikill fyrir verslun Hansastaðanna, fyr en fskiveiðar fóru að aukast í Norðurhafinu, þá komu fiskimenn norðarlega úr Noregi þangað með fisk sinn, lögðu hann þar inn og tóku nauðsynjar sínar þar. Einnig var það Björgvin, er annaðist Íslands-verslanina, meðan Hansakaupmenn höfðu hana á leigu. Sá hluti bæjarins í Björgvin, er Þjóðverjar bjuggu í, var kallaður „þýskabryggja“. == Hansasambandið missir völd í Rússlandi og Póllandi == Á 15. öldinni fór að smá draga úr veldi Hansastaðanna. Þeir urðu fyrir miklu tjóni í ýmsum áttum. Rússneska ríkið leystist á miðöldunum upp í mörg lítil stórfurstadæmi, en furstinn í Moskvu, Ivan Vasilicvitch, lagði undir sig marga staði í Rússlandi, og tók Novgorod 1478, lokaði „Kontórnum“ þýsku, tók kaupmennina til fanga og gerði upptækar eignir þeirra þar. Samtímis áttu pólskir konungar í ófriði við þýska riddara og árið 1466 varð Hansastaðasambandið að láta af hendi Danzig og fleiri staði, er komust undir pólska krúnu. == Hansasambandið styður borgarastyrjöld (Greifastríðið) í Danmörku en sú uppreisn er barin niður == Hansastaðirnir lentu einnig í [[w:is:Greifastríðið|Greifastríðinu]] (1534—1536) og ætluðu að stuðla að því, að [[w:is:Kristján II|Kristján II.]]. losnaði úr varðhaldi og kæmist til valda aftur. Þá voru þeir foringjar í Lýbekk Jörgen Wullenwever, kaupmaður, og Markús Meyer, hermaður, og öll völd þar i þeirra höndum, en þeir voru öflugir fylgismenn Kristjáns II. Wullenwever gerði samtök við bændur og borgara í Danmörku, er illa undu landsstjórninni, og kom þeim saman um að setja aftur í hásætið Kristján II., og leit svo út í fyrstu, sem það mundi takast, því um haustið 1534 réði flokkur þeirra yfir mestum hluta Danmerkur, og herskip Lýbikumanna höfðu yfirráðin um alt Eystrasalt, en Gústaf Vasa, Svíakonungur, óttaðist yfirráð Hansastaðanna, og vildi heldur eigi, að Kristján II. kæmist til rikis aftur, og veitti hann þess vegna Kristjáni III., mági sínum. Lauk því máli þannig, að fylgismenn Kristjáns II. biðu ósigur, og Lýbikumenn sömdu frið við Kristján III., er hann komst til valda. Þeir fengu að halda sumum fornum réttindum, en réttu þó aldrei við að fullu eftir þennan ósigur. Sambandið milli Hansastaðanna losnaði nú meir og meir, nýjar verslunarleiðir fundust, er leiddu viðskiflin meir í aðrar áttir, en áður hafði verið. Alt studdi þelta að upplausn Hansastaðanna og í 30 ára stríðinu 1618—1648 liðu þeir algerlega undir lok. Af því, sem hér hefir verið sagt, má nokkuð ráða, hversu mikil völd Hansastaðirnir höfðu á sinum góðu árum, einkum eftir að allir Hansahæir höfðu sameinast i eitt félag. Þeir höfðu efnalega mátt til þess að kaupa af konungum og öðrum valdhöfum ýms óheilbrigð og óréttlát sérréttindi. Gætu þeir ekki komið sínum málum fram með mútum, óðu þeir uppi með ófriði, og höfðu sitt mál fram með valdi.Þær eru ekki margar, þjöðirnar í Norður-Evrópu, er geta skrifað greinilega verslunarsögu sína, án þess að geta Hansastaðanna. == Íslandsverslun Hansakaupmanna == Íslands-verslunina höfðu kaupmenn þessir á leigu um eitt skeið, svo sem fyr er sagt, og lætur það að líkindum, að eigi hafi þeir verið miskunnsamari hér en annar staðar, eftir framkomu þeirra að dæma í öðrum löndum. Ísland gátu þeir farið með eftir sinni vild, haft í frammi hvers konar ójöfnuð og rangsleitni, er þeim sýndist, þvi að það var hvort tveggja, að klögum landsmanna var lítill eða enginn gaumur gefinn, og þjóðin dauf og þjökuð, eftir margskonar vesaldóm og óáran. Það mun öllum vera kunnugt, er lesið hafa íslandssögu, hvernig þessir útlendu kaupm. voru liðnir Hér af landsmönnum og hvernig verslun þeirra hér var. Skal því látið nægja, að tilfæra stuttan kafla úr ræðu þeirri, er Alfred Hage hélt, þegar verslunarfrelsi Íslands var til umræðu á ríkisþingi Dana 28. október 1854, en hann fer svofeldum orðurn um verslun Hansastaðanna hér á landi: „Frá því Hansastaðirnir fengu verslunina (á íslandi) hefir öll ógæfa komið yfir landið, bæði í verslunar-ástandinu og öllu, sem þar af leiðir. — Það virðist, sem að Hansastaðirnir hafi farið svo ómiskunnsamlega með landið og haldið því, sem verslunarplássi sjálfra sín, í slíkri ánauð, að stjórnin varð að neita þeim að versla þar framvegis. Nú  var fylgt annari reglu, og 1602 var landið selt til leigu verslunarfélögum nokkrum. Það lítur út eins og Hansastöðunum hafi altaf sárnað að missa Ísland, sem þeir höfðu öldungis á sínu valdi, þeir reyndu þess vegna oft að ná því undir sig. Þannig sjáum vér, að þeir hafa verið að semja um það við Kristján IV. og er til bréf, um þetta efni, dagsett í Friðriksborg 9. febrúar 1645. Það er skrifað til hirðstjórans, og hljóðar þannig: „Þessa dagana hefir maður verið hjá mér, sendur af kaupmönnum nokkrum í Hamborg, sem bjóða mér 500.000 rd. ef þeir fengju Ísland þannig að veði, að þeir mættu nota það, og hefi ég fallist á þetta með vissum skilmálum. Með tímanum fær maður að vita, hverju fram vindur. Á þessum tímum geta peningar gert alt, ef Guð á himnum vildi gefa mér þá.“ En hann fékk ekki peningana; honum var þó ekki um að selja landið þeim mildu Hönsum í hendur, því að það var í höndum ýmsra verslunarfélaga þangað til 1787 og voru þau 14 að tölu. Þessi grein um Hansastaðina þýsku birtist upphaflega í [https://timarit.is/page/4773952?iabr=on Merkúr (málgagn verslunarmanna) - 1. Tölublað 1919, Bls. 3-8] lgctou4mnnrbpmw93570eypgfoes770 35025 35024 2025-07-03T15:40:25Z Salvor 35 /* Upphaf Hansasambandsins undir forustu Lübeck */ 35025 wikitext text/x-wiki == Upphaf Hansasambandsins undir forustu Lübeck == Flestir hér á landi munu hafa heyrt getið Hansakaupmannanna þýsku, er versluðu hér á landi í byrjun 16. aldar, þegar Hansastöðunum var seld íslenska verslunin á leigu, en þeir eru ef til vill færri, sem kunnugt er um uppruna þeirra og starfsemi í öðrum löndum, en þess vegna skulu hér taldir nokkrir aðaldrættirnir. Árið 1254 var í Þýskalandi stofnað hið svo nefnda Rínarsamband, en það var þannig til komið, að bæir þeir er lágu við Rín mynduðu samband sín á milli til þess að verja verslun sína og samgöngur, því að á þeim árum logaði alt í óeirðum og bardögum innanlands í Þýskalandi. Sama fyrirkomulag tóku upp ýmsir sjávarbæir þýskalands með Lybekk í broddi fylkingar og myndaðist smámsaman öflugt samband er nefnt var Hansastaðir. Orðið Hansa var upprunalega notað um félag þýskra kaupmanna í útlöndum, en síðar voru allir þeir bæir er kaupmennirnir voru búsettir í, kallaðir einu nafni Hansastaðir. Eigi hefur Hansastaðasambandið orðið til neitt ákveðið ár, en á þrettándu öldinni var sérstakt samband myndað á milli ýmsra þýskra sjávarbæja, tveggja eða feiri í einu og gerðu þessir bæir með sér sérstaka samninga. Efni samninganna var talsvert misjafnt, en flestir voru þeir þess eðlis, að bæirnir trygðu borgurum hvers um sig gagnkvæma vernd og skuldbundu sig í sameiningu til þess að halda uppi friði bæði á sjó og landi á verslunarleiðum sínum, eða þeir komu sér saman um sameiginlega verslunarlöggjöf,mynt, mál og vog. Smám saman fjölgaði stöðunum í þessu öfluga sambandi undir forystu Lýbiku ([w:is:Lübeck|Lübeck]), sambandið varð öflugra og Hansakaupmönnum veittist léttara að koma ár sinni vel fyrir borð i öðrum löndum og fengu þar oft ýms sérréttindi. Þegar semja þurfti við útlenda fursta um réttindi þýskra kaupmanna utanlands, fékk Lýbika oftast heimild til þess að semja fyrir hönd allra bæjanna í sambandinu, þvi að Lýbikukaupmenn höfðu þá mikil ráð innan sambandsins. == Hansaborgir sameinast gegn Danakonungi og hertaka Kaupmannahöfn og fleiri danskar borgir == Hansastaðirnir höfðu mikla verslun í Danmörku, og nutu þar ýmsra sérréttinda, þeir höfðu þar liggjara eins og í flestum löndum þar sem verslun þeirra var umfangsmikil. Árið 1367 átti [[w:is:Valdimar atterdag|Valdimar Atterdag]] Danakonungur í skærum við þýska kaupmenn og takmarkaði hann frelsi þeirra þar í landi og dró úr réttindum þeirra. Þá risu Hansastaðirnir upp og héldu fund með sér í Köln, en það var hinn fyrsti sameiginlegi fundur Hansastaðanna sem haldinn var, síðar voru fundir þessir haldnir árlega og um líkt leyti í mörg ár og nefndir Hansadagar. Á þessum fyrsta Kölnarfundi mættu fulltrúar frá flestöllum bæjunum, gerðu lögmætan samning sín á milli og komu föstu skipulagi á sambandið. Þar var og samþykt að hefja ófrið gegn Valdimar Atterdag. Valdimar átti um þær mundir mjög í erjum víðsvegar og var illa þokkaður í sínu eigin ríki af landslýðnum og einkum á Jótlandi. Dróttseti konungs og margir aðalsmenn snerust á móti honum, þeir héldu fund með sér í Wismar í janúarmánuði 1368 og bundust þar samtökum gegn Valdimar. Þeir gengu nú í lið með Hansastöðunum, sem þá hervæddust í ákafa. Svo var ákveðið í sambandslögum Hansastaðanna, að ef nokkur bæja þeirra eða borga, er í sambandinu voru, skærist úr leik, skyldi öllum samböndum við þann stað slitið og öllum höfnum lokað fyrir skipum þaðan 10 ár samfleytt. Það var ákveðið hversu mikið hver Hansabær skyldi leggja af mönnum og skipum til bernaðarins, en það voru samtals 41 skip með hér um bil 2000 mönnum. Valdimar konungur sá nú að alvarleg ófriðarblika var á lofti og engin ráð til þess að koma í veg fyrir bardaga, hann tók þá það örþrifaráð að laumast úr landi en setti mann þann er Hennig hét til þess að stjórna ríkinu ásamt ríkisráðinu. Nokkru eftir að konungur var úr landi farinn hófst árásin og var Kaupmannahöfn tekin eftir nokkurt umsátur og síðan bver borgin eftir aðra, svo að ekki varð annað ráð vænna fyrir ríkisstjórann og ríkisráðið en að semja frið og ganga að þeim kostum, er þeim yrðu settir. Fengu þá Hansastaðirnir öll sín fyrri réttind í Danmörku og það í fyllri mæli en nokkru sinni fyr. Gengu Danir að þvi, að greiða þeim allan þann kostnað, er þeir hefðu haft af herbúnaðinum, enn fremur fengu Hansastaðirnir umráð yfir ýmsum stöðvum þar í landi í 16 ár. Einnig var svo ákveðið í samningunum, að ef Valdimar Atterdag tæki aftur við ríkisstjórn, skyldi hann samþykkja friðarsamningana með undirskrift sinni og innsigli, en ef hann, að sér lifandi, vildi setja annan til ríkis, næði það eigi fram að ganga nema með samþykki Hansastaðanna. Eigi máttu Danir heldur, ef konungur dæi, taka sér nýjan konung án samþykkis Hansastaðanna. Friður þessi var saminn i Stralsund 1370 og var konungi nauðugur einn kostur að samþykkja hann, til þess að komast til ríkis aftur. == Hansasambandið eflist og nær til fleiri borga == Hansastaðirnir höfðu verslanir i öllum norður- og austurhafs löndunum, nyrðsti staðurinn i sambandinu var Narva, og sá syðsti Middelburg. Samtals voru í sambandinu um 80 borgir og bæir, þegar veldi Hansastaðanna stóð hæst. Austasti verslunarstaður þeirra var Novgorod, vestasti Lundúnir og nyrðsti Björgvin. í þessum fjórum bæjum fékk sambandið ýms sérréttindi og þar mynduðu Hansakaupmenn sérstakar nýlendur eða „Kontór“, eins og það var kallað, og voru þeir þannig, að í sérstökum hverfum þessara bæja bjuggu liggjarar Hansakaupmanna, en liggjarar voru nefndir þeir menn, er áttu hluti í stórum verslunarhúsum í Hansabæjunum, og settust þeir að í útlöndum til þess að gæta hagnaðar verslunarinnar, og höfðu umboð til þess að kaupa vörur fyrir hennar hönd, gera samninga, innkalla skuldir og annað því líkt. Liggjararnir i þessum fjórum bæjum, er fyr voru taldir, mynduðu sérstaka deild Hansakaupmanna, höfðu sérstök lög fyrir sig, og voru háðir nákvæmu eftirliti heimalandanna. == Hansakaupmenn í Novogorod == „Kontórinn“ í Novogorod var i sérstökum hluta bæjarins, umgirtur múrvegg og kallagur „St. Péturs garður“. Þar bjuggu liggjarnir undir mjög ströngum aga og algerlega einangraðir frá öllu samneyti við Rússa, nema á markaðsdögum, en það var gert til þess að koma í veg fyrir óeirðir og skærur milli liggjaranna og innfæddra manna. Í „St. Péturs garði“ höfðu þeir sína eigin kirkju og gildisskála. == Hansakaupmenn í London == Í Lundúnum var liggjara-hverfið við ána Thems og sá hluti borgarinnar var nefndur „Stálgarðurinn“ (The Steelyard). Utanríkisverslun Englendinga var að miklu leyti í höndum Hansastaðanna og nutu þeir margvislegra sérréttinda hjá konungum Englands. Að Hansakaupmennirnir höfðu utanríkisverslun Englendinga svo  mjög í höndum sér, stafaði, meðal annars, af því, að þeir höfðu ,,Kontór“ í Brugge. == Hansakaupmenn í Brugge == Eins og margir hæir á Flandern og Braband, var Brugge á miðöldunum mikill iðnaðarbær. Vefnaðarvörur þaðan voru seldar í flestum löndum Evrópu, og ull var flutt þangað aðallega frá Englandi. England var á þeim tímum eingöngu akuryrkjuland og hafa menn þá annaðhvort ekki vitað um auðlegð þá af kolum og málmum, sem þar eru i jörðu, eða notað það mjög lítið, en þar var beitiland gott og vel fallið til sauðfjárræktar, og ensk ull var viðurkend fyrir gæði, og mikið flutt úr landi af henni og þess vegna voru viðskifti mikil milli Englands og Brugge. — Verslun Hansastaðanna í Brúgge var bæði meiri og víðtækari en víðast hvar annar staðar, þar höfðu þeir engan sérstakan hluta borgarinnar til umráða, heldur leigðu hjá íbúunum víðsvegar um bæinn. == Hansakaupmenn í Bergen == Björgvinjar „Kontórinn“ var yngri en hinir þrír, er fyr voru taldir, og eigi þýðingarmikill fyrir verslun Hansastaðanna, fyr en fskiveiðar fóru að aukast í Norðurhafinu, þá komu fiskimenn norðarlega úr Noregi þangað með fisk sinn, lögðu hann þar inn og tóku nauðsynjar sínar þar. Einnig var það Björgvin, er annaðist Íslands-verslanina, meðan Hansakaupmenn höfðu hana á leigu. Sá hluti bæjarins í Björgvin, er Þjóðverjar bjuggu í, var kallaður „þýskabryggja“. == Hansasambandið missir völd í Rússlandi og Póllandi == Á 15. öldinni fór að smá draga úr veldi Hansastaðanna. Þeir urðu fyrir miklu tjóni í ýmsum áttum. Rússneska ríkið leystist á miðöldunum upp í mörg lítil stórfurstadæmi, en furstinn í Moskvu, Ivan Vasilicvitch, lagði undir sig marga staði í Rússlandi, og tók Novgorod 1478, lokaði „Kontórnum“ þýsku, tók kaupmennina til fanga og gerði upptækar eignir þeirra þar. Samtímis áttu pólskir konungar í ófriði við þýska riddara og árið 1466 varð Hansastaðasambandið að láta af hendi Danzig og fleiri staði, er komust undir pólska krúnu. == Hansasambandið styður borgarastyrjöld (Greifastríðið) í Danmörku en sú uppreisn er barin niður == Hansastaðirnir lentu einnig í [[w:is:Greifastríðið|Greifastríðinu]] (1534—1536) og ætluðu að stuðla að því, að [[w:is:Kristján II|Kristján II.]]. losnaði úr varðhaldi og kæmist til valda aftur. Þá voru þeir foringjar í Lýbekk Jörgen Wullenwever, kaupmaður, og Markús Meyer, hermaður, og öll völd þar i þeirra höndum, en þeir voru öflugir fylgismenn Kristjáns II. Wullenwever gerði samtök við bændur og borgara í Danmörku, er illa undu landsstjórninni, og kom þeim saman um að setja aftur í hásætið Kristján II., og leit svo út í fyrstu, sem það mundi takast, því um haustið 1534 réði flokkur þeirra yfir mestum hluta Danmerkur, og herskip Lýbikumanna höfðu yfirráðin um alt Eystrasalt, en Gústaf Vasa, Svíakonungur, óttaðist yfirráð Hansastaðanna, og vildi heldur eigi, að Kristján II. kæmist til rikis aftur, og veitti hann þess vegna Kristjáni III., mági sínum. Lauk því máli þannig, að fylgismenn Kristjáns II. biðu ósigur, og Lýbikumenn sömdu frið við Kristján III., er hann komst til valda. Þeir fengu að halda sumum fornum réttindum, en réttu þó aldrei við að fullu eftir þennan ósigur. Sambandið milli Hansastaðanna losnaði nú meir og meir, nýjar verslunarleiðir fundust, er leiddu viðskiflin meir í aðrar áttir, en áður hafði verið. Alt studdi þelta að upplausn Hansastaðanna og í 30 ára stríðinu 1618—1648 liðu þeir algerlega undir lok. Af því, sem hér hefir verið sagt, má nokkuð ráða, hversu mikil völd Hansastaðirnir höfðu á sinum góðu árum, einkum eftir að allir Hansahæir höfðu sameinast i eitt félag. Þeir höfðu efnalega mátt til þess að kaupa af konungum og öðrum valdhöfum ýms óheilbrigð og óréttlát sérréttindi. Gætu þeir ekki komið sínum málum fram með mútum, óðu þeir uppi með ófriði, og höfðu sitt mál fram með valdi.Þær eru ekki margar, þjöðirnar í Norður-Evrópu, er geta skrifað greinilega verslunarsögu sína, án þess að geta Hansastaðanna. == Íslandsverslun Hansakaupmanna == Íslands-verslunina höfðu kaupmenn þessir á leigu um eitt skeið, svo sem fyr er sagt, og lætur það að líkindum, að eigi hafi þeir verið miskunnsamari hér en annar staðar, eftir framkomu þeirra að dæma í öðrum löndum. Ísland gátu þeir farið með eftir sinni vild, haft í frammi hvers konar ójöfnuð og rangsleitni, er þeim sýndist, þvi að það var hvort tveggja, að klögum landsmanna var lítill eða enginn gaumur gefinn, og þjóðin dauf og þjökuð, eftir margskonar vesaldóm og óáran. Það mun öllum vera kunnugt, er lesið hafa íslandssögu, hvernig þessir útlendu kaupm. voru liðnir Hér af landsmönnum og hvernig verslun þeirra hér var. Skal því látið nægja, að tilfæra stuttan kafla úr ræðu þeirri, er Alfred Hage hélt, þegar verslunarfrelsi Íslands var til umræðu á ríkisþingi Dana 28. október 1854, en hann fer svofeldum orðurn um verslun Hansastaðanna hér á landi: „Frá því Hansastaðirnir fengu verslunina (á íslandi) hefir öll ógæfa komið yfir landið, bæði í verslunar-ástandinu og öllu, sem þar af leiðir. — Það virðist, sem að Hansastaðirnir hafi farið svo ómiskunnsamlega með landið og haldið því, sem verslunarplássi sjálfra sín, í slíkri ánauð, að stjórnin varð að neita þeim að versla þar framvegis. Nú  var fylgt annari reglu, og 1602 var landið selt til leigu verslunarfélögum nokkrum. Það lítur út eins og Hansastöðunum hafi altaf sárnað að missa Ísland, sem þeir höfðu öldungis á sínu valdi, þeir reyndu þess vegna oft að ná því undir sig. Þannig sjáum vér, að þeir hafa verið að semja um það við Kristján IV. og er til bréf, um þetta efni, dagsett í Friðriksborg 9. febrúar 1645. Það er skrifað til hirðstjórans, og hljóðar þannig: „Þessa dagana hefir maður verið hjá mér, sendur af kaupmönnum nokkrum í Hamborg, sem bjóða mér 500.000 rd. ef þeir fengju Ísland þannig að veði, að þeir mættu nota það, og hefi ég fallist á þetta með vissum skilmálum. Með tímanum fær maður að vita, hverju fram vindur. Á þessum tímum geta peningar gert alt, ef Guð á himnum vildi gefa mér þá.“ En hann fékk ekki peningana; honum var þó ekki um að selja landið þeim mildu Hönsum í hendur, því að það var í höndum ýmsra verslunarfélaga þangað til 1787 og voru þau 14 að tölu. Þessi grein um Hansastaðina þýsku birtist upphaflega í [https://timarit.is/page/4773952?iabr=on Merkúr (málgagn verslunarmanna) - 1. Tölublað 1919, Bls. 3-8] s0c6duu25968wes3jom3u202o0k7si4 35026 35025 2025-07-03T15:41:44Z Salvor 35 35026 wikitext text/x-wiki == Upphaf Hansasambandsins undir forustu Lübeck == Flestir hér á landi munu hafa heyrt getið Hansakaupmannanna þýsku, er versluðu hér á landi í byrjun 16. aldar, þegar Hansastöðunum var seld íslenska verslunin á leigu, en þeir eru ef til vill færri, sem kunnugt er um uppruna þeirra og starfsemi í öðrum löndum, en þess vegna skulu hér taldir nokkrir aðaldrættirnir. Árið 1254 var í Þýskalandi stofnað hið svo nefnda Rínarsamband, en það var þannig til komið, að bæir þeir er lágu við Rín mynduðu samband sín á milli til þess að verja verslun sína og samgöngur, því að á þeim árum logaði alt í óeirðum og bardögum innanlands í Þýskalandi. Sama fyrirkomulag tóku upp ýmsir sjávarbæir þýskalands með Lybekk í broddi fylkingar og myndaðist smámsaman öflugt samband er nefnt var Hansastaðir. Orðið Hansa var upprunalega notað um félag þýskra kaupmanna í útlöndum, en síðar voru allir þeir bæir er kaupmennirnir voru búsettir í, kallaðir einu nafni Hansastaðir. Eigi hefur Hansastaðasambandið orðið til neitt ákveðið ár, en á þrettándu öldinni var sérstakt samband myndað á milli ýmsra þýskra sjávarbæja, tveggja eða feiri í einu og gerðu þessir bæir með sér sérstaka samninga. Efni samninganna var talsvert misjafnt, en flestir voru þeir þess eðlis, að bæirnir trygðu borgurum hvers um sig gagnkvæma vernd og skuldbundu sig í sameiningu til þess að halda uppi friði bæði á sjó og landi á verslunarleiðum sínum, eða þeir komu sér saman um sameiginlega verslunarlöggjöf,mynt, mál og vog. Smám saman fjölgaði stöðunum í þessu öfluga sambandi undir forystu Lýbiku ([[w:is:Lübeck|Lübeck]]), sambandið varð öflugra og Hansakaupmönnum veittist léttara að koma ár sinni vel fyrir borð i öðrum löndum og fengu þar oft ýms sérréttindi. Þegar semja þurfti við útlenda fursta um réttindi þýskra kaupmanna utanlands, fékk Lýbika oftast heimild til þess að semja fyrir hönd allra bæjanna í sambandinu, þvi að Lýbikukaupmenn höfðu þá mikil ráð innan sambandsins. == Hansaborgir sameinast gegn Danakonungi og hertaka Kaupmannahöfn og fleiri danskar borgir == Hansastaðirnir höfðu mikla verslun í Danmörku, og nutu þar ýmsra sérréttinda, þeir höfðu þar liggjara eins og í flestum löndum þar sem verslun þeirra var umfangsmikil. Árið 1367 átti [[w:is:Valdimar atterdag|Valdimar Atterdag]] Danakonungur í skærum við þýska kaupmenn og takmarkaði hann frelsi þeirra þar í landi og dró úr réttindum þeirra. Þá risu Hansastaðirnir upp og héldu fund með sér í Köln, en það var hinn fyrsti sameiginlegi fundur Hansastaðanna sem haldinn var, síðar voru fundir þessir haldnir árlega og um líkt leyti í mörg ár og nefndir Hansadagar. Á þessum fyrsta Kölnarfundi mættu fulltrúar frá flestöllum bæjunum, gerðu lögmætan samning sín á milli og komu föstu skipulagi á sambandið. Þar var og samþykt að hefja ófrið gegn Valdimar Atterdag. Valdimar átti um þær mundir mjög í erjum víðsvegar og var illa þokkaður í sínu eigin ríki af landslýðnum og einkum á Jótlandi. Dróttseti konungs og margir aðalsmenn snerust á móti honum, þeir héldu fund með sér í Wismar í janúarmánuði 1368 og bundust þar samtökum gegn Valdimar. Þeir gengu nú í lið með Hansastöðunum, sem þá hervæddust í ákafa. Svo var ákveðið í sambandslögum Hansastaðanna, að ef nokkur bæja þeirra eða borga, er í sambandinu voru, skærist úr leik, skyldi öllum samböndum við þann stað slitið og öllum höfnum lokað fyrir skipum þaðan 10 ár samfleytt. Það var ákveðið hversu mikið hver Hansabær skyldi leggja af mönnum og skipum til bernaðarins, en það voru samtals 41 skip með hér um bil 2000 mönnum. Valdimar konungur sá nú að alvarleg ófriðarblika var á lofti og engin ráð til þess að koma í veg fyrir bardaga, hann tók þá það örþrifaráð að laumast úr landi en setti mann þann er Hennig hét til þess að stjórna ríkinu ásamt ríkisráðinu. Nokkru eftir að konungur var úr landi farinn hófst árásin og var Kaupmannahöfn tekin eftir nokkurt umsátur og síðan bver borgin eftir aðra, svo að ekki varð annað ráð vænna fyrir ríkisstjórann og ríkisráðið en að semja frið og ganga að þeim kostum, er þeim yrðu settir. Fengu þá Hansastaðirnir öll sín fyrri réttind í Danmörku og það í fyllri mæli en nokkru sinni fyr. Gengu Danir að þvi, að greiða þeim allan þann kostnað, er þeir hefðu haft af herbúnaðinum, enn fremur fengu Hansastaðirnir umráð yfir ýmsum stöðvum þar í landi í 16 ár. Einnig var svo ákveðið í samningunum, að ef Valdimar Atterdag tæki aftur við ríkisstjórn, skyldi hann samþykkja friðarsamningana með undirskrift sinni og innsigli, en ef hann, að sér lifandi, vildi setja annan til ríkis, næði það eigi fram að ganga nema með samþykki Hansastaðanna. Eigi máttu Danir heldur, ef konungur dæi, taka sér nýjan konung án samþykkis Hansastaðanna. Friður þessi var saminn i Stralsund 1370 og var konungi nauðugur einn kostur að samþykkja hann, til þess að komast til ríkis aftur. == Hansasambandið eflist og nær til fleiri borga == Hansastaðirnir höfðu verslanir i öllum norður- og austurhafs löndunum, nyrðsti staðurinn i sambandinu var Narva, og sá syðsti Middelburg. Samtals voru í sambandinu um 80 borgir og bæir, þegar veldi Hansastaðanna stóð hæst. Austasti verslunarstaður þeirra var Novgorod, vestasti Lundúnir og nyrðsti Björgvin. í þessum fjórum bæjum fékk sambandið ýms sérréttindi og þar mynduðu Hansakaupmenn sérstakar nýlendur eða „Kontór“, eins og það var kallað, og voru þeir þannig, að í sérstökum hverfum þessara bæja bjuggu liggjarar Hansakaupmanna, en liggjarar voru nefndir þeir menn, er áttu hluti í stórum verslunarhúsum í Hansabæjunum, og settust þeir að í útlöndum til þess að gæta hagnaðar verslunarinnar, og höfðu umboð til þess að kaupa vörur fyrir hennar hönd, gera samninga, innkalla skuldir og annað því líkt. Liggjararnir i þessum fjórum bæjum, er fyr voru taldir, mynduðu sérstaka deild Hansakaupmanna, höfðu sérstök lög fyrir sig, og voru háðir nákvæmu eftirliti heimalandanna. == Hansakaupmenn í Novogorod == „Kontórinn“ í Novogorod var i sérstökum hluta bæjarins, umgirtur múrvegg og kallagur „St. Péturs garður“. Þar bjuggu liggjarnir undir mjög ströngum aga og algerlega einangraðir frá öllu samneyti við Rússa, nema á markaðsdögum, en það var gert til þess að koma í veg fyrir óeirðir og skærur milli liggjaranna og innfæddra manna. Í „St. Péturs garði“ höfðu þeir sína eigin kirkju og gildisskála. == Hansakaupmenn í London == Í Lundúnum var liggjara-hverfið við ána Thems og sá hluti borgarinnar var nefndur „Stálgarðurinn“ (The Steelyard). Utanríkisverslun Englendinga var að miklu leyti í höndum Hansastaðanna og nutu þeir margvislegra sérréttinda hjá konungum Englands. Að Hansakaupmennirnir höfðu utanríkisverslun Englendinga svo  mjög í höndum sér, stafaði, meðal annars, af því, að þeir höfðu ,,Kontór“ í Brugge. == Hansakaupmenn í Brugge == Eins og margir hæir á Flandern og Braband, var Brugge á miðöldunum mikill iðnaðarbær. Vefnaðarvörur þaðan voru seldar í flestum löndum Evrópu, og ull var flutt þangað aðallega frá Englandi. England var á þeim tímum eingöngu akuryrkjuland og hafa menn þá annaðhvort ekki vitað um auðlegð þá af kolum og málmum, sem þar eru i jörðu, eða notað það mjög lítið, en þar var beitiland gott og vel fallið til sauðfjárræktar, og ensk ull var viðurkend fyrir gæði, og mikið flutt úr landi af henni og þess vegna voru viðskifti mikil milli Englands og Brugge. — Verslun Hansastaðanna í Brúgge var bæði meiri og víðtækari en víðast hvar annar staðar, þar höfðu þeir engan sérstakan hluta borgarinnar til umráða, heldur leigðu hjá íbúunum víðsvegar um bæinn. == Hansakaupmenn í Bergen == Björgvinjar „Kontórinn“ var yngri en hinir þrír, er fyr voru taldir, og eigi þýðingarmikill fyrir verslun Hansastaðanna, fyr en fskiveiðar fóru að aukast í Norðurhafinu, þá komu fiskimenn norðarlega úr Noregi þangað með fisk sinn, lögðu hann þar inn og tóku nauðsynjar sínar þar. Einnig var það Björgvin, er annaðist Íslands-verslanina, meðan Hansakaupmenn höfðu hana á leigu. Sá hluti bæjarins í Björgvin, er Þjóðverjar bjuggu í, var kallaður „þýskabryggja“. == Hansasambandið missir völd í Rússlandi og Póllandi == Á 15. öldinni fór að smá draga úr veldi Hansastaðanna. Þeir urðu fyrir miklu tjóni í ýmsum áttum. Rússneska ríkið leystist á miðöldunum upp í mörg lítil stórfurstadæmi, en furstinn í Moskvu, Ivan Vasilicvitch, lagði undir sig marga staði í Rússlandi, og tók Novgorod 1478, lokaði „Kontórnum“ þýsku, tók kaupmennina til fanga og gerði upptækar eignir þeirra þar. Samtímis áttu pólskir konungar í ófriði við þýska riddara og árið 1466 varð Hansastaðasambandið að láta af hendi Danzig og fleiri staði, er komust undir pólska krúnu. == Hansasambandið styður borgarastyrjöld (Greifastríðið) í Danmörku en sú uppreisn er barin niður == Hansastaðirnir lentu einnig í [[w:is:Greifastríðið|Greifastríðinu]] (1534—1536) og ætluðu að stuðla að því, að [[w:is:Kristján II|Kristján II.]]. losnaði úr varðhaldi og kæmist til valda aftur. Þá voru þeir foringjar í Lýbekk Jörgen Wullenwever, kaupmaður, og Markús Meyer, hermaður, og öll völd þar i þeirra höndum, en þeir voru öflugir fylgismenn Kristjáns II. Wullenwever gerði samtök við bændur og borgara í Danmörku, er illa undu landsstjórninni, og kom þeim saman um að setja aftur í hásætið Kristján II., og leit svo út í fyrstu, sem það mundi takast, því um haustið 1534 réði flokkur þeirra yfir mestum hluta Danmerkur, og herskip Lýbikumanna höfðu yfirráðin um alt Eystrasalt, en Gústaf Vasa, Svíakonungur, óttaðist yfirráð Hansastaðanna, og vildi heldur eigi, að Kristján II. kæmist til rikis aftur, og veitti hann þess vegna Kristjáni III., mági sínum. Lauk því máli þannig, að fylgismenn Kristjáns II. biðu ósigur, og Lýbikumenn sömdu frið við Kristján III., er hann komst til valda. Þeir fengu að halda sumum fornum réttindum, en réttu þó aldrei við að fullu eftir þennan ósigur. Sambandið milli Hansastaðanna losnaði nú meir og meir, nýjar verslunarleiðir fundust, er leiddu viðskiflin meir í aðrar áttir, en áður hafði verið. Alt studdi þelta að upplausn Hansastaðanna og í 30 ára stríðinu 1618—1648 liðu þeir algerlega undir lok. Af því, sem hér hefir verið sagt, má nokkuð ráða, hversu mikil völd Hansastaðirnir höfðu á sinum góðu árum, einkum eftir að allir Hansahæir höfðu sameinast i eitt félag. Þeir höfðu efnalega mátt til þess að kaupa af konungum og öðrum valdhöfum ýms óheilbrigð og óréttlát sérréttindi. Gætu þeir ekki komið sínum málum fram með mútum, óðu þeir uppi með ófriði, og höfðu sitt mál fram með valdi.Þær eru ekki margar, þjöðirnar í Norður-Evrópu, er geta skrifað greinilega verslunarsögu sína, án þess að geta Hansastaðanna. == Íslandsverslun Hansakaupmanna == Íslands-verslunina höfðu kaupmenn þessir á leigu um eitt skeið, svo sem fyr er sagt, og lætur það að líkindum, að eigi hafi þeir verið miskunnsamari hér en annar staðar, eftir framkomu þeirra að dæma í öðrum löndum. Ísland gátu þeir farið með eftir sinni vild, haft í frammi hvers konar ójöfnuð og rangsleitni, er þeim sýndist, þvi að það var hvort tveggja, að klögum landsmanna var lítill eða enginn gaumur gefinn, og þjóðin dauf og þjökuð, eftir margskonar vesaldóm og óáran. Það mun öllum vera kunnugt, er lesið hafa íslandssögu, hvernig þessir útlendu kaupm. voru liðnir Hér af landsmönnum og hvernig verslun þeirra hér var. Skal því látið nægja, að tilfæra stuttan kafla úr ræðu þeirri, er Alfred Hage hélt, þegar verslunarfrelsi Íslands var til umræðu á ríkisþingi Dana 28. október 1854, en hann fer svofeldum orðurn um verslun Hansastaðanna hér á landi: „Frá því Hansastaðirnir fengu verslunina (á íslandi) hefir öll ógæfa komið yfir landið, bæði í verslunar-ástandinu og öllu, sem þar af leiðir. — Það virðist, sem að Hansastaðirnir hafi farið svo ómiskunnsamlega með landið og haldið því, sem verslunarplássi sjálfra sín, í slíkri ánauð, að stjórnin varð að neita þeim að versla þar framvegis. Nú  var fylgt annari reglu, og 1602 var landið selt til leigu verslunarfélögum nokkrum. Það lítur út eins og Hansastöðunum hafi altaf sárnað að missa Ísland, sem þeir höfðu öldungis á sínu valdi, þeir reyndu þess vegna oft að ná því undir sig. Þannig sjáum vér, að þeir hafa verið að semja um það við Kristján IV. og er til bréf, um þetta efni, dagsett í Friðriksborg 9. febrúar 1645. Það er skrifað til hirðstjórans, og hljóðar þannig: „Þessa dagana hefir maður verið hjá mér, sendur af kaupmönnum nokkrum í Hamborg, sem bjóða mér 500.000 rd. ef þeir fengju Ísland þannig að veði, að þeir mættu nota það, og hefi ég fallist á þetta með vissum skilmálum. Með tímanum fær maður að vita, hverju fram vindur. Á þessum tímum geta peningar gert alt, ef Guð á himnum vildi gefa mér þá.“ En hann fékk ekki peningana; honum var þó ekki um að selja landið þeim mildu Hönsum í hendur, því að það var í höndum ýmsra verslunarfélaga þangað til 1787 og voru þau 14 að tölu. Þessi grein um Hansastaðina þýsku birtist upphaflega í [https://timarit.is/page/4773952?iabr=on Merkúr (málgagn verslunarmanna) - 1. Tölublað 1919, Bls. 3-8] omns0au2olw4emg2e5jehzuvhhi7o22 35027 35026 2025-07-03T15:51:03Z Salvor 35 /* Hansasambandið eflist og nær til fleiri borga */ 35027 wikitext text/x-wiki == Upphaf Hansasambandsins undir forustu Lübeck == Flestir hér á landi munu hafa heyrt getið Hansakaupmannanna þýsku, er versluðu hér á landi í byrjun 16. aldar, þegar Hansastöðunum var seld íslenska verslunin á leigu, en þeir eru ef til vill færri, sem kunnugt er um uppruna þeirra og starfsemi í öðrum löndum, en þess vegna skulu hér taldir nokkrir aðaldrættirnir. Árið 1254 var í Þýskalandi stofnað hið svo nefnda Rínarsamband, en það var þannig til komið, að bæir þeir er lágu við Rín mynduðu samband sín á milli til þess að verja verslun sína og samgöngur, því að á þeim árum logaði alt í óeirðum og bardögum innanlands í Þýskalandi. Sama fyrirkomulag tóku upp ýmsir sjávarbæir þýskalands með Lybekk í broddi fylkingar og myndaðist smámsaman öflugt samband er nefnt var Hansastaðir. Orðið Hansa var upprunalega notað um félag þýskra kaupmanna í útlöndum, en síðar voru allir þeir bæir er kaupmennirnir voru búsettir í, kallaðir einu nafni Hansastaðir. Eigi hefur Hansastaðasambandið orðið til neitt ákveðið ár, en á þrettándu öldinni var sérstakt samband myndað á milli ýmsra þýskra sjávarbæja, tveggja eða feiri í einu og gerðu þessir bæir með sér sérstaka samninga. Efni samninganna var talsvert misjafnt, en flestir voru þeir þess eðlis, að bæirnir trygðu borgurum hvers um sig gagnkvæma vernd og skuldbundu sig í sameiningu til þess að halda uppi friði bæði á sjó og landi á verslunarleiðum sínum, eða þeir komu sér saman um sameiginlega verslunarlöggjöf,mynt, mál og vog. Smám saman fjölgaði stöðunum í þessu öfluga sambandi undir forystu Lýbiku ([[w:is:Lübeck|Lübeck]]), sambandið varð öflugra og Hansakaupmönnum veittist léttara að koma ár sinni vel fyrir borð i öðrum löndum og fengu þar oft ýms sérréttindi. Þegar semja þurfti við útlenda fursta um réttindi þýskra kaupmanna utanlands, fékk Lýbika oftast heimild til þess að semja fyrir hönd allra bæjanna í sambandinu, þvi að Lýbikukaupmenn höfðu þá mikil ráð innan sambandsins. == Hansaborgir sameinast gegn Danakonungi og hertaka Kaupmannahöfn og fleiri danskar borgir == Hansastaðirnir höfðu mikla verslun í Danmörku, og nutu þar ýmsra sérréttinda, þeir höfðu þar liggjara eins og í flestum löndum þar sem verslun þeirra var umfangsmikil. Árið 1367 átti [[w:is:Valdimar atterdag|Valdimar Atterdag]] Danakonungur í skærum við þýska kaupmenn og takmarkaði hann frelsi þeirra þar í landi og dró úr réttindum þeirra. Þá risu Hansastaðirnir upp og héldu fund með sér í Köln, en það var hinn fyrsti sameiginlegi fundur Hansastaðanna sem haldinn var, síðar voru fundir þessir haldnir árlega og um líkt leyti í mörg ár og nefndir Hansadagar. Á þessum fyrsta Kölnarfundi mættu fulltrúar frá flestöllum bæjunum, gerðu lögmætan samning sín á milli og komu föstu skipulagi á sambandið. Þar var og samþykt að hefja ófrið gegn Valdimar Atterdag. Valdimar átti um þær mundir mjög í erjum víðsvegar og var illa þokkaður í sínu eigin ríki af landslýðnum og einkum á Jótlandi. Dróttseti konungs og margir aðalsmenn snerust á móti honum, þeir héldu fund með sér í Wismar í janúarmánuði 1368 og bundust þar samtökum gegn Valdimar. Þeir gengu nú í lið með Hansastöðunum, sem þá hervæddust í ákafa. Svo var ákveðið í sambandslögum Hansastaðanna, að ef nokkur bæja þeirra eða borga, er í sambandinu voru, skærist úr leik, skyldi öllum samböndum við þann stað slitið og öllum höfnum lokað fyrir skipum þaðan 10 ár samfleytt. Það var ákveðið hversu mikið hver Hansabær skyldi leggja af mönnum og skipum til bernaðarins, en það voru samtals 41 skip með hér um bil 2000 mönnum. Valdimar konungur sá nú að alvarleg ófriðarblika var á lofti og engin ráð til þess að koma í veg fyrir bardaga, hann tók þá það örþrifaráð að laumast úr landi en setti mann þann er Hennig hét til þess að stjórna ríkinu ásamt ríkisráðinu. Nokkru eftir að konungur var úr landi farinn hófst árásin og var Kaupmannahöfn tekin eftir nokkurt umsátur og síðan bver borgin eftir aðra, svo að ekki varð annað ráð vænna fyrir ríkisstjórann og ríkisráðið en að semja frið og ganga að þeim kostum, er þeim yrðu settir. Fengu þá Hansastaðirnir öll sín fyrri réttind í Danmörku og það í fyllri mæli en nokkru sinni fyr. Gengu Danir að þvi, að greiða þeim allan þann kostnað, er þeir hefðu haft af herbúnaðinum, enn fremur fengu Hansastaðirnir umráð yfir ýmsum stöðvum þar í landi í 16 ár. Einnig var svo ákveðið í samningunum, að ef Valdimar Atterdag tæki aftur við ríkisstjórn, skyldi hann samþykkja friðarsamningana með undirskrift sinni og innsigli, en ef hann, að sér lifandi, vildi setja annan til ríkis, næði það eigi fram að ganga nema með samþykki Hansastaðanna. Eigi máttu Danir heldur, ef konungur dæi, taka sér nýjan konung án samþykkis Hansastaðanna. Friður þessi var saminn i Stralsund 1370 og var konungi nauðugur einn kostur að samþykkja hann, til þess að komast til ríkis aftur. == Hansasambandið eflist og nær til fleiri borga == Hansastaðirnir höfðu verslanir i öllum norður- og austurhafs löndunum, nyrðsti staðurinn i sambandinu var Narva, og sá syðsti Middelburg. Samtals voru í sambandinu um 80 borgir og bæir, þegar veldi Hansastaðanna stóð hæst. Austasti verslunarstaður þeirra var Novgorod, vestasti Lundúnir og nyrðsti Björgvin. í þessum fjórum bæjum fékk sambandið ýms sérréttindi og þar mynduðu Hansakaupmenn sérstakar nýlendur eða „Kontór“, eins og það var kallað, og voru þeir þannig, að í sérstökum hverfum þessara bæja bjuggu liggjarar Hansakaupmanna, en liggjarar voru nefndir þeir menn, er áttu hluti í stórum verslunarhúsum í Hansabæjunum, og settust þeir að í útlöndum til þess að gæta hagnaðar verslunarinnar, og höfðu umboð til þess að kaupa vörur fyrir hennar hönd, gera samninga, innkalla skuldir og annað því líkt. Liggjararnir i þessum fjórum bæjum, er fyr voru taldir, mynduðu sérstaka deild Hansakaupmanna, höfðu sérstök lög fyrir sig, og voru háðir nákvæmu eftirliti heimalandanna. [[Mynd:Haupthandelsroute Hanse.png|frameless|600x600dp]] == Hansakaupmenn í Novogorod == „Kontórinn“ í Novogorod var i sérstökum hluta bæjarins, umgirtur múrvegg og kallagur „St. Péturs garður“. Þar bjuggu liggjarnir undir mjög ströngum aga og algerlega einangraðir frá öllu samneyti við Rússa, nema á markaðsdögum, en það var gert til þess að koma í veg fyrir óeirðir og skærur milli liggjaranna og innfæddra manna. Í „St. Péturs garði“ höfðu þeir sína eigin kirkju og gildisskála. == Hansakaupmenn í London == Í Lundúnum var liggjara-hverfið við ána Thems og sá hluti borgarinnar var nefndur „Stálgarðurinn“ (The Steelyard). Utanríkisverslun Englendinga var að miklu leyti í höndum Hansastaðanna og nutu þeir margvislegra sérréttinda hjá konungum Englands. Að Hansakaupmennirnir höfðu utanríkisverslun Englendinga svo  mjög í höndum sér, stafaði, meðal annars, af því, að þeir höfðu ,,Kontór“ í Brugge. == Hansakaupmenn í Brugge == Eins og margir hæir á Flandern og Braband, var Brugge á miðöldunum mikill iðnaðarbær. Vefnaðarvörur þaðan voru seldar í flestum löndum Evrópu, og ull var flutt þangað aðallega frá Englandi. England var á þeim tímum eingöngu akuryrkjuland og hafa menn þá annaðhvort ekki vitað um auðlegð þá af kolum og málmum, sem þar eru i jörðu, eða notað það mjög lítið, en þar var beitiland gott og vel fallið til sauðfjárræktar, og ensk ull var viðurkend fyrir gæði, og mikið flutt úr landi af henni og þess vegna voru viðskifti mikil milli Englands og Brugge. — Verslun Hansastaðanna í Brúgge var bæði meiri og víðtækari en víðast hvar annar staðar, þar höfðu þeir engan sérstakan hluta borgarinnar til umráða, heldur leigðu hjá íbúunum víðsvegar um bæinn. == Hansakaupmenn í Bergen == Björgvinjar „Kontórinn“ var yngri en hinir þrír, er fyr voru taldir, og eigi þýðingarmikill fyrir verslun Hansastaðanna, fyr en fskiveiðar fóru að aukast í Norðurhafinu, þá komu fiskimenn norðarlega úr Noregi þangað með fisk sinn, lögðu hann þar inn og tóku nauðsynjar sínar þar. Einnig var það Björgvin, er annaðist Íslands-verslanina, meðan Hansakaupmenn höfðu hana á leigu. Sá hluti bæjarins í Björgvin, er Þjóðverjar bjuggu í, var kallaður „þýskabryggja“. == Hansasambandið missir völd í Rússlandi og Póllandi == Á 15. öldinni fór að smá draga úr veldi Hansastaðanna. Þeir urðu fyrir miklu tjóni í ýmsum áttum. Rússneska ríkið leystist á miðöldunum upp í mörg lítil stórfurstadæmi, en furstinn í Moskvu, Ivan Vasilicvitch, lagði undir sig marga staði í Rússlandi, og tók Novgorod 1478, lokaði „Kontórnum“ þýsku, tók kaupmennina til fanga og gerði upptækar eignir þeirra þar. Samtímis áttu pólskir konungar í ófriði við þýska riddara og árið 1466 varð Hansastaðasambandið að láta af hendi Danzig og fleiri staði, er komust undir pólska krúnu. == Hansasambandið styður borgarastyrjöld (Greifastríðið) í Danmörku en sú uppreisn er barin niður == Hansastaðirnir lentu einnig í [[w:is:Greifastríðið|Greifastríðinu]] (1534—1536) og ætluðu að stuðla að því, að [[w:is:Kristján II|Kristján II.]]. losnaði úr varðhaldi og kæmist til valda aftur. Þá voru þeir foringjar í Lýbekk Jörgen Wullenwever, kaupmaður, og Markús Meyer, hermaður, og öll völd þar i þeirra höndum, en þeir voru öflugir fylgismenn Kristjáns II. Wullenwever gerði samtök við bændur og borgara í Danmörku, er illa undu landsstjórninni, og kom þeim saman um að setja aftur í hásætið Kristján II., og leit svo út í fyrstu, sem það mundi takast, því um haustið 1534 réði flokkur þeirra yfir mestum hluta Danmerkur, og herskip Lýbikumanna höfðu yfirráðin um alt Eystrasalt, en Gústaf Vasa, Svíakonungur, óttaðist yfirráð Hansastaðanna, og vildi heldur eigi, að Kristján II. kæmist til rikis aftur, og veitti hann þess vegna Kristjáni III., mági sínum. Lauk því máli þannig, að fylgismenn Kristjáns II. biðu ósigur, og Lýbikumenn sömdu frið við Kristján III., er hann komst til valda. Þeir fengu að halda sumum fornum réttindum, en réttu þó aldrei við að fullu eftir þennan ósigur. Sambandið milli Hansastaðanna losnaði nú meir og meir, nýjar verslunarleiðir fundust, er leiddu viðskiflin meir í aðrar áttir, en áður hafði verið. Alt studdi þelta að upplausn Hansastaðanna og í 30 ára stríðinu 1618—1648 liðu þeir algerlega undir lok. Af því, sem hér hefir verið sagt, má nokkuð ráða, hversu mikil völd Hansastaðirnir höfðu á sinum góðu árum, einkum eftir að allir Hansahæir höfðu sameinast i eitt félag. Þeir höfðu efnalega mátt til þess að kaupa af konungum og öðrum valdhöfum ýms óheilbrigð og óréttlát sérréttindi. Gætu þeir ekki komið sínum málum fram með mútum, óðu þeir uppi með ófriði, og höfðu sitt mál fram með valdi.Þær eru ekki margar, þjöðirnar í Norður-Evrópu, er geta skrifað greinilega verslunarsögu sína, án þess að geta Hansastaðanna. == Íslandsverslun Hansakaupmanna == Íslands-verslunina höfðu kaupmenn þessir á leigu um eitt skeið, svo sem fyr er sagt, og lætur það að líkindum, að eigi hafi þeir verið miskunnsamari hér en annar staðar, eftir framkomu þeirra að dæma í öðrum löndum. Ísland gátu þeir farið með eftir sinni vild, haft í frammi hvers konar ójöfnuð og rangsleitni, er þeim sýndist, þvi að það var hvort tveggja, að klögum landsmanna var lítill eða enginn gaumur gefinn, og þjóðin dauf og þjökuð, eftir margskonar vesaldóm og óáran. Það mun öllum vera kunnugt, er lesið hafa íslandssögu, hvernig þessir útlendu kaupm. voru liðnir Hér af landsmönnum og hvernig verslun þeirra hér var. Skal því látið nægja, að tilfæra stuttan kafla úr ræðu þeirri, er Alfred Hage hélt, þegar verslunarfrelsi Íslands var til umræðu á ríkisþingi Dana 28. október 1854, en hann fer svofeldum orðurn um verslun Hansastaðanna hér á landi: „Frá því Hansastaðirnir fengu verslunina (á íslandi) hefir öll ógæfa komið yfir landið, bæði í verslunar-ástandinu og öllu, sem þar af leiðir. — Það virðist, sem að Hansastaðirnir hafi farið svo ómiskunnsamlega með landið og haldið því, sem verslunarplássi sjálfra sín, í slíkri ánauð, að stjórnin varð að neita þeim að versla þar framvegis. Nú  var fylgt annari reglu, og 1602 var landið selt til leigu verslunarfélögum nokkrum. Það lítur út eins og Hansastöðunum hafi altaf sárnað að missa Ísland, sem þeir höfðu öldungis á sínu valdi, þeir reyndu þess vegna oft að ná því undir sig. Þannig sjáum vér, að þeir hafa verið að semja um það við Kristján IV. og er til bréf, um þetta efni, dagsett í Friðriksborg 9. febrúar 1645. Það er skrifað til hirðstjórans, og hljóðar þannig: „Þessa dagana hefir maður verið hjá mér, sendur af kaupmönnum nokkrum í Hamborg, sem bjóða mér 500.000 rd. ef þeir fengju Ísland þannig að veði, að þeir mættu nota það, og hefi ég fallist á þetta með vissum skilmálum. Með tímanum fær maður að vita, hverju fram vindur. Á þessum tímum geta peningar gert alt, ef Guð á himnum vildi gefa mér þá.“ En hann fékk ekki peningana; honum var þó ekki um að selja landið þeim mildu Hönsum í hendur, því að það var í höndum ýmsra verslunarfélaga þangað til 1787 og voru þau 14 að tölu. Þessi grein um Hansastaðina þýsku birtist upphaflega í [https://timarit.is/page/4773952?iabr=on Merkúr (málgagn verslunarmanna) - 1. Tölublað 1919, Bls. 3-8] 9941e63shhotl2hjkpnfwf1spangsch 35028 35027 2025-07-03T16:02:26Z Salvor 35 35028 wikitext text/x-wiki == Upphaf Hansasambandsins undir forustu Lübeck == [[Mynd:Lübeck Holstentor 070311.jpg|thumb|Gamla borgarhlið Hansaborgarinnar Lübeck ]] Flestir hér á landi munu hafa heyrt getið Hansakaupmannanna þýsku, er versluðu hér á landi í byrjun 16. aldar, þegar Hansastöðunum var seld íslenska verslunin á leigu, en þeir eru ef til vill færri, sem kunnugt er um uppruna þeirra og starfsemi í öðrum löndum, en þess vegna skulu hér taldir nokkrir aðaldrættirnir. Árið 1254 var í Þýskalandi stofnað hið svo nefnda Rínarsamband, en það var þannig til komið, að bæir þeir er lágu við Rín mynduðu samband sín á milli til þess að verja verslun sína og samgöngur, því að á þeim árum logaði alt í óeirðum og bardögum innanlands í Þýskalandi. Sama fyrirkomulag tóku upp ýmsir sjávarbæir þýskalands með Lybekk í broddi fylkingar og myndaðist smámsaman öflugt samband er nefnt var Hansastaðir. Orðið Hansa var upprunalega notað um félag þýskra kaupmanna í útlöndum, en síðar voru allir þeir bæir er kaupmennirnir voru búsettir í, kallaðir einu nafni Hansastaðir. Eigi hefur Hansastaðasambandið orðið til neitt ákveðið ár, en á þrettándu öldinni var sérstakt samband myndað á milli ýmsra þýskra sjávarbæja, tveggja eða feiri í einu og gerðu þessir bæir með sér sérstaka samninga. Efni samninganna var talsvert misjafnt, en flestir voru þeir þess eðlis, að bæirnir trygðu borgurum hvers um sig gagnkvæma vernd og skuldbundu sig í sameiningu til þess að halda uppi friði bæði á sjó og landi á verslunarleiðum sínum, eða þeir komu sér saman um sameiginlega verslunarlöggjöf,mynt, mál og vog. Smám saman fjölgaði stöðunum í þessu öfluga sambandi undir forystu Lýbiku ([[w:is:Lübeck|Lübeck]]), sambandið varð öflugra og Hansakaupmönnum veittist léttara að koma ár sinni vel fyrir borð i öðrum löndum og fengu þar oft ýms sérréttindi. Þegar semja þurfti við útlenda fursta um réttindi þýskra kaupmanna utanlands, fékk Lýbika oftast heimild til þess að semja fyrir hönd allra bæjanna í sambandinu, þvi að Lýbikukaupmenn höfðu þá mikil ráð innan sambandsins. == Hansaborgir sameinast gegn Danakonungi og hertaka Kaupmannahöfn og fleiri danskar borgir == Hansastaðirnir höfðu mikla verslun í Danmörku, og nutu þar ýmsra sérréttinda, þeir höfðu þar liggjara eins og í flestum löndum þar sem verslun þeirra var umfangsmikil. Árið 1367 átti [[w:is:Valdimar atterdag|Valdimar Atterdag]] Danakonungur í skærum við þýska kaupmenn og takmarkaði hann frelsi þeirra þar í landi og dró úr réttindum þeirra. Þá risu Hansastaðirnir upp og héldu fund með sér í Köln, en það var hinn fyrsti sameiginlegi fundur Hansastaðanna sem haldinn var, síðar voru fundir þessir haldnir árlega og um líkt leyti í mörg ár og nefndir Hansadagar. Á þessum fyrsta Kölnarfundi mættu fulltrúar frá flestöllum bæjunum, gerðu lögmætan samning sín á milli og komu föstu skipulagi á sambandið. Þar var og samþykt að hefja ófrið gegn Valdimar Atterdag. Valdimar átti um þær mundir mjög í erjum víðsvegar og var illa þokkaður í sínu eigin ríki af landslýðnum og einkum á Jótlandi. Dróttseti konungs og margir aðalsmenn snerust á móti honum, þeir héldu fund með sér í Wismar í janúarmánuði 1368 og bundust þar samtökum gegn Valdimar. Þeir gengu nú í lið með Hansastöðunum, sem þá hervæddust í ákafa. Svo var ákveðið í sambandslögum Hansastaðanna, að ef nokkur bæja þeirra eða borga, er í sambandinu voru, skærist úr leik, skyldi öllum samböndum við þann stað slitið og öllum höfnum lokað fyrir skipum þaðan 10 ár samfleytt. Það var ákveðið hversu mikið hver Hansabær skyldi leggja af mönnum og skipum til bernaðarins, en það voru samtals 41 skip með hér um bil 2000 mönnum. Valdimar konungur sá nú að alvarleg ófriðarblika var á lofti og engin ráð til þess að koma í veg fyrir bardaga, hann tók þá það örþrifaráð að laumast úr landi en setti mann þann er Hennig hét til þess að stjórna ríkinu ásamt ríkisráðinu. Nokkru eftir að konungur var úr landi farinn hófst árásin og var Kaupmannahöfn tekin eftir nokkurt umsátur og síðan bver borgin eftir aðra, svo að ekki varð annað ráð vænna fyrir ríkisstjórann og ríkisráðið en að semja frið og ganga að þeim kostum, er þeim yrðu settir. Fengu þá Hansastaðirnir öll sín fyrri réttind í Danmörku og það í fyllri mæli en nokkru sinni fyr. Gengu Danir að þvi, að greiða þeim allan þann kostnað, er þeir hefðu haft af herbúnaðinum, enn fremur fengu Hansastaðirnir umráð yfir ýmsum stöðvum þar í landi í 16 ár. Einnig var svo ákveðið í samningunum, að ef Valdimar Atterdag tæki aftur við ríkisstjórn, skyldi hann samþykkja friðarsamningana með undirskrift sinni og innsigli, en ef hann, að sér lifandi, vildi setja annan til ríkis, næði það eigi fram að ganga nema með samþykki Hansastaðanna. Eigi máttu Danir heldur, ef konungur dæi, taka sér nýjan konung án samþykkis Hansastaðanna. Friður þessi var saminn i Stralsund 1370 og var konungi nauðugur einn kostur að samþykkja hann, til þess að komast til ríkis aftur. == Hansasambandið eflist og nær til fleiri borga == Hansastaðirnir höfðu verslanir i öllum norður- og austurhafs löndunum, nyrðsti staðurinn i sambandinu var Narva, og sá syðsti Middelburg. Samtals voru í sambandinu um 80 borgir og bæir, þegar veldi Hansastaðanna stóð hæst. Austasti verslunarstaður þeirra var Novgorod, vestasti Lundúnir og nyrðsti Björgvin. í þessum fjórum bæjum fékk sambandið ýms sérréttindi og þar mynduðu Hansakaupmenn sérstakar nýlendur eða „Kontór“, eins og það var kallað, og voru þeir þannig, að í sérstökum hverfum þessara bæja bjuggu liggjarar Hansakaupmanna, en liggjarar voru nefndir þeir menn, er áttu hluti í stórum verslunarhúsum í Hansabæjunum, og settust þeir að í útlöndum til þess að gæta hagnaðar verslunarinnar, og höfðu umboð til þess að kaupa vörur fyrir hennar hönd, gera samninga, innkalla skuldir og annað því líkt. Liggjararnir i þessum fjórum bæjum, er fyr voru taldir, mynduðu sérstaka deild Hansakaupmanna, höfðu sérstök lög fyrir sig, og voru háðir nákvæmu eftirliti heimalandanna. [[Mynd:Haupthandelsroute Hanse.png|frameless|600x600dp]] == Hansakaupmenn í Novogorod == „Kontórinn“ í Novogorod var i sérstökum hluta bæjarins, umgirtur múrvegg og kallagur „St. Péturs garður“. Þar bjuggu liggjarnir undir mjög ströngum aga og algerlega einangraðir frá öllu samneyti við Rússa, nema á markaðsdögum, en það var gert til þess að koma í veg fyrir óeirðir og skærur milli liggjaranna og innfæddra manna. Í „St. Péturs garði“ höfðu þeir sína eigin kirkju og gildisskála. == Hansakaupmenn í London == Í Lundúnum var liggjara-hverfið við ána Thems og sá hluti borgarinnar var nefndur „Stálgarðurinn“ (The Steelyard). Utanríkisverslun Englendinga var að miklu leyti í höndum Hansastaðanna og nutu þeir margvislegra sérréttinda hjá konungum Englands. Að Hansakaupmennirnir höfðu utanríkisverslun Englendinga svo  mjög í höndum sér, stafaði, meðal annars, af því, að þeir höfðu ,,Kontór“ í Brugge. == Hansakaupmenn í Brugge == Eins og margir hæir á Flandern og Braband, var Brugge á miðöldunum mikill iðnaðarbær. Vefnaðarvörur þaðan voru seldar í flestum löndum Evrópu, og ull var flutt þangað aðallega frá Englandi. England var á þeim tímum eingöngu akuryrkjuland og hafa menn þá annaðhvort ekki vitað um auðlegð þá af kolum og málmum, sem þar eru i jörðu, eða notað það mjög lítið, en þar var beitiland gott og vel fallið til sauðfjárræktar, og ensk ull var viðurkend fyrir gæði, og mikið flutt úr landi af henni og þess vegna voru viðskifti mikil milli Englands og Brugge. — Verslun Hansastaðanna í Brúgge var bæði meiri og víðtækari en víðast hvar annar staðar, þar höfðu þeir engan sérstakan hluta borgarinnar til umráða, heldur leigðu hjá íbúunum víðsvegar um bæinn. == Hansakaupmenn í Bergen == Björgvinjar „Kontórinn“ var yngri en hinir þrír, er fyr voru taldir, og eigi þýðingarmikill fyrir verslun Hansastaðanna, fyr en fskiveiðar fóru að aukast í Norðurhafinu, þá komu fiskimenn norðarlega úr Noregi þangað með fisk sinn, lögðu hann þar inn og tóku nauðsynjar sínar þar. Einnig var það Björgvin, er annaðist Íslands-verslanina, meðan Hansakaupmenn höfðu hana á leigu. Sá hluti bæjarins í Björgvin, er Þjóðverjar bjuggu í, var kallaður „þýskabryggja“. == Hansasambandið missir völd í Rússlandi og Póllandi == Á 15. öldinni fór að smá draga úr veldi Hansastaðanna. Þeir urðu fyrir miklu tjóni í ýmsum áttum. Rússneska ríkið leystist á miðöldunum upp í mörg lítil stórfurstadæmi, en furstinn í Moskvu, Ivan Vasilicvitch, lagði undir sig marga staði í Rússlandi, og tók Novgorod 1478, lokaði „Kontórnum“ þýsku, tók kaupmennina til fanga og gerði upptækar eignir þeirra þar. Samtímis áttu pólskir konungar í ófriði við þýska riddara og árið 1466 varð Hansastaðasambandið að láta af hendi Danzig og fleiri staði, er komust undir pólska krúnu. == Hansasambandið styður borgarastyrjöld (Greifastríðið) í Danmörku en sú uppreisn er barin niður == Hansastaðirnir lentu einnig í [[w:is:Greifastríðið|Greifastríðinu]] (1534—1536) og ætluðu að stuðla að því, að [[w:is:Kristján II|Kristján II.]]. losnaði úr varðhaldi og kæmist til valda aftur. Þá voru þeir foringjar í Lýbekk Jörgen Wullenwever, kaupmaður, og Markús Meyer, hermaður, og öll völd þar i þeirra höndum, en þeir voru öflugir fylgismenn Kristjáns II. Wullenwever gerði samtök við bændur og borgara í Danmörku, er illa undu landsstjórninni, og kom þeim saman um að setja aftur í hásætið Kristján II., og leit svo út í fyrstu, sem það mundi takast, því um haustið 1534 réði flokkur þeirra yfir mestum hluta Danmerkur, og herskip Lýbikumanna höfðu yfirráðin um alt Eystrasalt, en Gústaf Vasa, Svíakonungur, óttaðist yfirráð Hansastaðanna, og vildi heldur eigi, að Kristján II. kæmist til rikis aftur, og veitti hann þess vegna Kristjáni III., mági sínum. Lauk því máli þannig, að fylgismenn Kristjáns II. biðu ósigur, og Lýbikumenn sömdu frið við Kristján III., er hann komst til valda. Þeir fengu að halda sumum fornum réttindum, en réttu þó aldrei við að fullu eftir þennan ósigur. Sambandið milli Hansastaðanna losnaði nú meir og meir, nýjar verslunarleiðir fundust, er leiddu viðskiflin meir í aðrar áttir, en áður hafði verið. Alt studdi þelta að upplausn Hansastaðanna og í 30 ára stríðinu 1618—1648 liðu þeir algerlega undir lok. Af því, sem hér hefir verið sagt, má nokkuð ráða, hversu mikil völd Hansastaðirnir höfðu á sinum góðu árum, einkum eftir að allir Hansahæir höfðu sameinast i eitt félag. Þeir höfðu efnalega mátt til þess að kaupa af konungum og öðrum valdhöfum ýms óheilbrigð og óréttlát sérréttindi. Gætu þeir ekki komið sínum málum fram með mútum, óðu þeir uppi með ófriði, og höfðu sitt mál fram með valdi.Þær eru ekki margar, þjöðirnar í Norður-Evrópu, er geta skrifað greinilega verslunarsögu sína, án þess að geta Hansastaðanna. == Íslandsverslun Hansakaupmanna == Íslands-verslunina höfðu kaupmenn þessir á leigu um eitt skeið, svo sem fyr er sagt, og lætur það að líkindum, að eigi hafi þeir verið miskunnsamari hér en annar staðar, eftir framkomu þeirra að dæma í öðrum löndum. Ísland gátu þeir farið með eftir sinni vild, haft í frammi hvers konar ójöfnuð og rangsleitni, er þeim sýndist, þvi að það var hvort tveggja, að klögum landsmanna var lítill eða enginn gaumur gefinn, og þjóðin dauf og þjökuð, eftir margskonar vesaldóm og óáran. Það mun öllum vera kunnugt, er lesið hafa íslandssögu, hvernig þessir útlendu kaupm. voru liðnir Hér af landsmönnum og hvernig verslun þeirra hér var. Skal því látið nægja, að tilfæra stuttan kafla úr ræðu þeirri, er Alfred Hage hélt, þegar verslunarfrelsi Íslands var til umræðu á ríkisþingi Dana 28. október 1854, en hann fer svofeldum orðurn um verslun Hansastaðanna hér á landi: „Frá því Hansastaðirnir fengu verslunina (á íslandi) hefir öll ógæfa komið yfir landið, bæði í verslunar-ástandinu og öllu, sem þar af leiðir. — Það virðist, sem að Hansastaðirnir hafi farið svo ómiskunnsamlega með landið og haldið því, sem verslunarplássi sjálfra sín, í slíkri ánauð, að stjórnin varð að neita þeim að versla þar framvegis. Nú  var fylgt annari reglu, og 1602 var landið selt til leigu verslunarfélögum nokkrum. Það lítur út eins og Hansastöðunum hafi altaf sárnað að missa Ísland, sem þeir höfðu öldungis á sínu valdi, þeir reyndu þess vegna oft að ná því undir sig. Þannig sjáum vér, að þeir hafa verið að semja um það við Kristján IV. og er til bréf, um þetta efni, dagsett í Friðriksborg 9. febrúar 1645. Það er skrifað til hirðstjórans, og hljóðar þannig: „Þessa dagana hefir maður verið hjá mér, sendur af kaupmönnum nokkrum í Hamborg, sem bjóða mér 500.000 rd. ef þeir fengju Ísland þannig að veði, að þeir mættu nota það, og hefi ég fallist á þetta með vissum skilmálum. Með tímanum fær maður að vita, hverju fram vindur. Á þessum tímum geta peningar gert alt, ef Guð á himnum vildi gefa mér þá.“ En hann fékk ekki peningana; honum var þó ekki um að selja landið þeim mildu Hönsum í hendur, því að það var í höndum ýmsra verslunarfélaga þangað til 1787 og voru þau 14 að tölu. Þessi grein um Hansastaðina þýsku birtist upphaflega í [https://timarit.is/page/4773952?iabr=on Merkúr (málgagn verslunarmanna) - 1. Tölublað 1919, Bls. 3-8] f4jpwdzwnggfwtelfljtpxwu3iigqr4