S-blokk
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
S-blokk lotukerfisins samanstendur af tveimur fyrstu flokkum þess: alkalímálmum og jarðalkalímálmum ásamt vetni og helíni. Í grunnstöðu allra frumefna í þessari blokk, er orkuríkasta rafeindin í s-svigrúmi. Frumefni s-blokkar eru sterkir afsýringar, fyrir utan helín sem er efnafræðilega óvirkt.
[breyta] Tengt efni
- Lotukerfisblokkir
- Rafeindaskipan
| Stöðluð tafla | Lóðrétt tafla | Lotukerfið m. nöfnum | Lotukerfið m. nöfnum og atómmössum | Lotukerfið m. nöfnum og atómmössum (smátt letur) | Innsett F-blokk | Frumefnin til 218 | Rafeindaskipan | Málmar og málmleysingar | Lotukerfið eftir blokkum |
| Listar yfir frumefni eftir... |
| nafni | efnatákni | sætistölu | suðumarki | bræðslumarki | eðlismassa | atómmassa |
| Flokkar: 1 - 2 - 3 - 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10 - 11 - 12 - 13 - 14 - 15 - 16 - 17 - 18 |
| Lotur: 1 - 2 - 3 - 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 |
| Efnaflokkar: Alkalímálmar - Jarðalkalímálmar - Lantaníðar - Aktiníðar - Hliðarmálmar - Tregir málmar - Málmungar - Málmleysingjar - Halógen - Eðalgös |
| Blokkir: s-blokk - p-blokk - d-blokk - f-blokk - g-blokk |

