79 af stöðinni
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| 79 af stöðinni | ||||
|---|---|---|---|---|
VHS hulstur |
||||
| Leikstjóri | Erik Balling | |||
| Handrithöf. | Guðlaugur Rósinkranz Indriði G. Þorsteinsson |
|||
| Leikendur | Kritbjörg Kjeld Gunnar Eyjólfsson Róbert Arnfinnsson Lárus Ingólfsson Steindór Hjörleifsson John Teasy |
|||
| Framleitt af | Edda film Carl Rald |
|||
| Frumsýning | ||||
| Lengd | 81 mín. | |||
| Tungumál | íslenska |
|
||
| Síða á IMDb | ||||
79 af stöðinni er kvikmynd frá 1962 og er byggð á sögu Indriða G. Þorsteinssonar. Myndin fjallar meðal annars um Keflavíkurflugvöllinn, og vegna þeirrar slæmu ímyndar sem myndin gefur á herinn voru þrír bandarískir hermenn, sem léku í myndinni, yfirheyrðir og tveir af þeim leystir af störfum.

