Svasíland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
| Kjörorð: Siyinqaba (svatí: Við erum virkið) |
|||||
![]() |
|||||
| [[Opinbert tungumál | svatí og enska | ||||
| Höfuðborg | Mbabane: stjórnsýsla Lobamba: konungur og löggjafinn |
||||
| Konungur | Mswati III | ||||
| Indovuzaki | Ntombi drottning | ||||
| Forsætisráðherra | Themba Dlamini | ||||
| Flatarmál - Samtals - % vatn |
153. sæti 17.363 km² 0,9% |
||||
| Mannfjöldi - Samtals (2001) - Þéttleiki byggðar |
150. sæti 1.173.900 65/km² |
||||
| Sjálfstæði | 6. september, 1968 | ||||
| Gjaldmiðill | lilangeni | ||||
| Tímabelti | UTC + 2 | ||||
| Þjóðsöngur | Nkulunkulu Mnikati wetibusiso temaSwati | ||||
| Þjóðarlén | .sz | ||||
| Alþjóðlegur símakóði | 268 | ||||
Konungsríkið Svasíland er landlukt smáríki í sunnanverðri Afríku með landamæri að Suður-Afríku og Mósambík. Landið heitir eftir svasímönnum. Undir lok 19. aldar gerði Suður-Afríska Lýðveldið í Transvaal tilkall til svæðisins, en náðu ekki að leggja það undir sig. Eftir Búastríðið varð landið að bresku verndarsvæði þar til það fékk sjálfstæði 6. september 1968.
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði


