Viltaugakerfið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Viltaugakerfið er í líffærafræði annar hluti úttaugakerfisins en hinn er dultaugakerfið. Það samanstendur af þeim taugum sem dýr nota til að stjórna beingrindarvöðvum sínum með auk þeirra tauga sem notaðar eru sem skynfæri.
| Taugakerfið |
|
Heili - Mæna - Miðtaugakerfið - Úttaugakerfið - Viltaugakerfið - Dultaugakerfið - Semjukerfið - Utansemjukerfið |

