German
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Kísill | ||||||||||||||||||||||||
| Gallín | German | Arsen | ||||||||||||||||||||||
| Tin | ||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||
German er frumefni með efnatáknið Ge og er númer 32 í lotukerfinu. Þetta er gljándi, harður, silfurhvítur málmungur sem að er efnafræðilega líkur tini. German myndar stórann hóp lífrænna málmsambanda og er notað mikið sem hálfleiðari í transistorum.

