Bláber
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Bláber | ||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Bláber |
||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
||||||||||||
| Tegundir | ||||||||||||
|
Vaccinium angustifolium |
Bláber eru ávextir ákveðinna lynga af Vaccinium ættkvíslinni, lyngið sem berin vaxa á er kallað bláberjalyng. Berin eru vinsæl til matargerðar hjá mannfólkinu en einnig eru þau í miklu uppáhaldi hjá mörgum dýrum m.a. þröstum.
Á Íslandi þroskast þau yfirleitt ekki fyrr en seint í ágúst sem flest önnur ber.
[breyta] Tengt efni
- Aðalbláber
- Bláberjasulta

