Flúor
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Súrefni | Flúor | Neon | ||||||||||||||||||||||
| Klór | ||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||
Flúor (Latína fluere, sem þýðir „að flæða“), er frumefni með efnatáknið F og er númer níu í lotukerfinu. Flúor er eitraður, græn-gulur, eingildur og gaskenndur halógen. Það er eitt efnahvarfgjarnast og rafeindadrægst allra frumefnanna. Í hreinu formi er það stórhættulegt og veldur efnabruna við snertingu við húð.

