20. október
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Sep – Október – Nóv | ||||||
| Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
| 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
| 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
| 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
| 29 | 30 | 31 | ||||
| 2006 Allir dagar |
||||||
20. október er 293. dagur ársins (294. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 72 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1728 - Í Kaupmannahöfn varð gífurlegur bruni og geysaði eldurinn í 3 daga. Fjöldi húsa brann til grunna. Mikill hluti bókasafns Árna Magnússonar, fornfræðings og bókasafnara, fórst í eldinum en megninu af skinnhandritum tókst að bjarga.
- 1905 - Stofnaður var svonefndur Landsdómur. Hlutverk hans er að taka fyrir og dæma í málum sem upp kunna að koma ef ráðherra fer offari og brýtur af sér í stjórnarathöfnum. Þessi dómur hefur aldrei verið kallaður saman en oft hefur ýmsum þótt ærin ástæða til.
- 1951 - Stærsta varðskip, sem íslenska þjóðin hafði eignast, kom til landsins og hlaut nafnið Þór. Þetta skip var síðar selt Slysavarnafélagi Íslands.
- 1989 - Borgarleikhúsið í Reykjavík var vígt með mikilli viðhöfn. Húsið, sem er yfir tíu þúsund fermetrar að grunnfleti, hafði verið 13 ár í byggingu. Í því eru tveir salir, 570 sæta og 270 sæta.
[breyta] Fædd
- 1950 - Tom Petty, Amerískur tónlistarmaður
[breyta] Dáin
| Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
|---|
| Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |

