Löggulíf
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Löggulíf | ||
|---|---|---|
DVD hulstur |
||
| Leikstjóri | Þráinn Bertelsson | |
| Handrithöf. | Þráinn Bertelsson Ari Kristinsson |
|
| Leikendur | Karl Ágúst Úlfsson Eggert Þorleifsson Lilja Þórisdóttir Sigurður Sigurjónsson Flosi Ólafsson |
|
| Framleitt af | Þráinn Bertelsson Nýtt líf sf |
|
| Frumsýning | 1985 | |
| Aldurstakmark | ||
| Tungumál | íslenska | |
| Undanfari | Dalalíf |
|
| Síða á IMDb | ||
Löggulíf er þriðja og síðasta kvikmyndin í þríleik Þráins Bertelssonar um félagana Þór og Daníel. Í þetta sinn fá þeir óvænt vinnu í lögreglunni.

