Móætisveppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Agaricus arvensis
|
|||||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||
| Agaricus arvensis Schaeff.: Fr. |
|||||||||||||||
|
|
Móætisveppur (fræðiheiti: Agaricus arvensis) er eftirsóttur ætisveppur sem vex í graslendi og móum. Hann er hvítur eða gulhvítur á litinn og gulnar ef þrýst er á hann. Holdið er hvítt og þétt í sér. Hatturinn er kúlulaga í fyrstu en verður á endanum flatur og getur orðið 15 sm í þvermál.

