Hin helgu vé
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Hin helgu vé | ||||
|---|---|---|---|---|
brot úr myndinni |
||||
| Leikstjóri | Hrafn Gunnlaugsson | |||
| Handrithöf. | Hrafn Gunnlaugsson Bo Jonsson |
|||
| Leikendur | Steinþór Rafn Matthíasson Alda Sigurðardóttir Helgi Skúlason |
|||
| Framleitt af | Hrafn Gunnlaugsson Bo Jonsson |
|||
| Frumsýning | 1993 | |||
| Lengd | 84 mín. | |||
| Aldurstakmark | ||||
| Tungumál | íslenska |
|
||
| Síða á IMDb | ||||
Hin helgu vé (á ensku The Sacred Mound) fjallar um sjö ára gamlan dreng, sem heitir Gestur. Hann er sendur í sveit og verður ástfanginn af tuttugu ára heimasætu. Myndin er leikstýrð af hinum umdeilda Hrafni Gunlaugssyni. Hún var send til forvals Óskarsins árið 1994.
Kvikmyndir eftir Hrafn Gunnlaugsson
Blóðrautt sólarlag • Óðal feðranna • Okkar á milli • Hrafninn flýgur • Í skugga hrafnsins • Hvíti víkingurinn • Hin helgu vé • Myrkrahöfðinginn • Opinberun Hannesar

