Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Edduverðlaunin 2001 voru afhending Edduverðlauna Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni. Afhendingin fór fram á veitingastaðnum Broadway 11. nóvember 2001. Frá árinu áður bættust við tveir nýir verðlaunaflokkar, „Handrit ársins“ og „Sjónvarpsfréttamaður ársins“, og voru því veitt verðlaun í þrettán flokkum auk heiðursverðlauna ÍKSA. Einnig voru í fyrsta sinn stuttmyndir teknar með í flokknum „Sjónvarpsverk/leikið sjónvarpsefni ársins“. Almenningi gafst tækifæri til að hafa áhrif með netkosningu en mest vægi í öllum flokkum nema flokknum „vinsælasti sjónvarpsmaður ársins“ höfðu þó atkvæði meðlima akademíunnar.
Aðalkynnar kvöldsins voru Valgeir Guðjónsson, tónlistarmaður og Edda Heiðrún Backman, leikkona. Verðlaunaafhendingunni var sjónvarpað beint í Ríkissjónvarpinu.
Mesta athygli vakti að kvikmyndin Mávahlátur eftir Ágúst Guðmundsson hlaut alls tíu tilnefningar og sex verðlaun og var valin framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna.
[breyta] Tilnefningar og handhafar Edduverðlaunanna 2001
Handhafar Edduverðlaunanna í hverjum flokki eru feitletraðir og gulllitaðir.
| Kvikmynd |
Leikstjóri |
| Íkingút |
Gísli Snær Erlingsson |
| Mávahlátur |
Ágúst Guðmundsson |
| Villiljós |
Ásgrímur Sverrisson,
Dagur Kári,
Einar Þór Gunnlaugsson,
Inga Lísa Middleton og
Ragnar Bragason |
| Sjónvarsverk/stuttmynd |
Leikstjóri |
| Fóstbræður |
Ragnar Bragason |
| Krossgötur |
Sigurður Kaiser |
| Þá yrði líklega farin af mér feimni |
María Kristjánsdóttir |
| Handritshöfundur |
Kvikmynd |
| Ágúst Guðmundsson |
Mávahlátur |
| Huldar Breiðfjörð |
Villiljós |
| Jón Steinar Ragnarsson |
Íkingút |
| Leikstjóri |
Kvikmynd |
| Ágúst Guðmundsson |
Mávahlátur |
| Gísli Snær Erlingsson |
Íkingút |
| Ragnar Bragason |
Fóstbræður |
| Sjónvarpsfréttamaður |
Sjónvarpsstöð |
| Árni Snævarr |
Stöð 2 |
| Eva Bergþóra Guðbergsdóttir |
Stöð 2 |
| Ómar Ragnarsson |
RÚV |
| Sjónvarpsþáttur |
Sjónvarpsstöð |
| Mósaík |
RÚV |
| Ok |
RÚV |
| Tantra - Listin að elska meðvitað |
Skjár einn |
[breyta] Fagverðlaun ársins
| Handhafi |
Kvikmynd |
| Hrönn Kristinsdóttir fyrir framkvæmdastjórn í |
Íkingút |
| Þorfinnur Guðnason fyrir klippingu í |
Lalli Johns |
| Páll Baldvin Baldvinsson fyrir dagskrárstjórn |
Tuttugasta öldin |
| Heimildamynd |
Leikstjóri |
| Braggabúar |
Ólafur Sveinsson |
| Fiðlan |
Steinþór Birgisson |
| Lalli Johns |
Þorfinnur Guðnason |
| Leikkona |
Kvikmynd |
| Halldóra Geirharðsdóttir |
Þá yrði líklega farin af mér feimnin |
| Margrét Vilhjálmsdóttir |
Mávahlátur |
| Ugla Egilsdóttir |
Mávahlátur |
| Leikari |
Kvikmynd |
| Hjalti Rúnar Jónsson |
Íkingút |
| Jón Gnarr |
Fóstbræður |
| Pálmi Gestsson |
Íkingút |
| Leikkona |
Kvikmynd |
| Halldóra Geirharðsdóttir |
Mávahlátur |
| Kristbjörg Kjeld |
Mávahlátur |
| Sigurveig Jónsdóttir |
Mávahlátur |
| Leikari |
Kvikmynd |
| Björn Jörundur Friðbjörnsson |
Villiljós |
| Eyvindur Erlendsson |
Mávahlátur |
| Hilmir Snær Guðnason |
Mávahlátur |
| Handhafi |
| Gunnar Eyjólfsson og Kristbjörg Kjeld fyrir framlag sitt til íslenskra bíómynda og sjónvarpsmynda. |
| Kvikmynd |
Leikstjóri |
| Íkingút |
Gísli Snær Erlingsson |
| Mávahlátur |
Ágúst Guðmundsson |
| Óskabörn þjóðarinnar |
Jóhann Sigmarsson |
| Villiljós |
Ásgrímur Sverrisson,
Dagur Kári,
Einar Þór Gunnlaugsson,
Inga Lísa Middleton og
Ragnar Bragason |