Varpasveifgras
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Varpasveifgras (Poa annua)
|
|||||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||
| Poa annua Linnaeus |
|||||||||||||||
|
|
Varpasveifgras (fræðiheiti: Poa annua) er ein af mörgum tegundum sveifgrasa (Poa) sem finna má í heiminum. Hún er ágætis beitarplanta en þykir ekki æskileg í túnum og er talin til illgresis.

