Franskur bolabítur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Franskur bolabítur | ||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Franskur bolabítur |
||||||||||
| Önnur nöfn | ||||||||||
| Franskur bulldog | ||||||||||
| Tegund | ||||||||||
| Uppruni | ||||||||||
| Frakkland | ||||||||||
| Ræktunarmarkmið | ||||||||||
|
||||||||||
| Notkun | ||||||||||
| Lífaldur | ||||||||||
| ár | ||||||||||
| Stærð | ||||||||||
| Lítill (20-35 cm) (8-14 kg) | ||||||||||
| Tegundin hentar | ||||||||||
| Byrjendum | ||||||||||
| Aðrar tegundir | ||||||||||
| Listi yfir hundategundir |
Franskur bolabítur er afbrigði af hundi sem kom fyrst fram í Frakklandi um eða eftir miðja 19. öld.
[breyta] Stærð
Franskir bolabítar eru smávaxnir. Þeir vega sjaldnast meira en 13 kg, oft mun minna en rakkar eru yfirleitt þyngri en tíkur. Franskir bolabítar verða venjulega um 20-35 cm á hæð á herðakamb.

