Foxtrot
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Foxtrot | ||||
|---|---|---|---|---|
VHS hulstur |
||||
| Leikstjóri | Jón Tryggvason | |||
| Handrithöf. | Sveinbjörn I. Baldvinsson | |||
| Leikendur | Valdimar Örn Flygenring Steinar Ólafsson María Ellingsen |
|||
| Framleitt af | Karl Óskarsson Jón Tryggvason Hlynur Óskarsson Frost film |
|||
| Frumsýning | 1988 | |||
| Lengd | 93 mín. | |||
| Aldurstakmark | Bönnuð innan 12 (kvikmynd) Bönnuð innan 16 (myndband) |
|
||
| Síða á IMDb | ||||
Foxtrot er kvikmynd eftir Karl Óskarsson og Jón Tryggvason um færslu mikla peninga yfir um Ísland og vandræðin sem verða í kjölfarið af því.

