Bresku Jómfrúreyjar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
| Kjörorð: Landið, fólkið, ljósið | |||||
![]() |
|||||
| Tungumál | enska | ||||
| Staða ríkis | Undir yfirráðum Bretlands | ||||
| Höfuðborg | Road Town | ||||
| Landstjóri | Tom Macan | ||||
| Forsætisráðherra | Orlando Smith | ||||
| Flatarmál - Samtals - hlufall vatns (%) |
176. sæti 153 km² 1,6 |
||||
| Fólksfjöldi - Samtals (2002) - Þéttleiki byggðar |
175. sæti 21.730 260/km² |
||||
| Gjaldmiðill | Bandaríkjadalur | ||||
| Tímabelti | UTC -4 | ||||
| Þjóðsöngur | God Save the Queen | ||||
| Þjóðarlén | .vg | ||||
| Alþjóðlegur símakóði | 1-284 | ||||
Bresku Jómfrúreyjar (eða Bresku Jómfrúaeyjar eða Bresku Meyjaeyjar) eru breskt yfirráðasvæði handan hafsins. Eyjarnar eru um fimmtíu talsins og eru nyrst í Litlu-Antillaeyjaklasanum. Stærsta eyjan er Tortola þar sem höfuðstaðurinn, Road Town, er. Nokkrar eyjanna eru í einkaeigu, svo sem Necker-eyja sem er í eigu breska auðkýfingsins Richards Bransons.
| Lönd í Norður-Ameríku |
|---|
| Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta) |
| Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar |


