Bygg
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Byggakur
|
|||||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||
| Hordeum vulgare L. |
|||||||||||||||
|
|
Bygg (fræðiheiti: Hordeum vulgare) er mikilvæg kornafurð af grasaætt sem er ræktuð bæði til manneldis og skepnueldis. Árið 2005 var bygg í fimmta sæti yfir mest ræktuðu kornafurðir heims. Bygg er komið af villibyggi (Hordeum spontaneum) sem vex í Mið-Austurlöndum.

