Hebreska
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Hebreska (עברית, Ivrit') | |
|---|---|
| Talað hvar: | Ísrael og öðrum löndum, s.s. Argentínu,Brasilíu, Síle, Kanada, Frakklandi, Panama, Bretlandi, Bandaríkjunum og Úrúgvæ |
| Heimshluti: | Miðausturlönd og víðar |
| Fjöldi málhafa: | um 15 milljónir |
| Sæti: | 83 |
| Ætt: |
|
| Opinber staða | |
| Opinbert tungumál: | Ísrael |
| Stýrt af: | Hebreskuakademían (האקדמיה ללשון העברית, HaAqademia LaLashon Ha‘Ivrit) |
| Tungumálakóðar | |
| ISO 639-1: | he |
| ISO 639-2: | heb |
| SIL: | heb |
| Tungumál – Listi yfir tungumál | |
| Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. | |
Hebreska (hebreska: עברית) er vestur-semískt mál, náskylt arameísku og arabísku. Klassísk hebreska er málið sem er á hebresku biblíunni. Nútímahebreska, ivrit, er opinbert tungumál í Ísrael, auk arabísku. Hebreska er rituð frá hægri til vinstri með hebreska stafrófinu.

