Sódóma Reykjavík
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Sódóma Reykjavík | ||||
|---|---|---|---|---|
VHS hulstur |
||||
| Leikstjóri | Óskar Jónasson | |||
| Handrithöf. | Óskar Jónasson | |||
| Leikendur | Björn Jörundur Friðbjörnsson Margrét Hugrún Gústavsdóttir Helgi Björnsson |
|||
| Framleitt af | Jón Ólafsson | |||
| Dreifingaraðili | Skífan | |||
| Frumsýning | ||||
| Lengd | 78 mín. | |||
| Aldurstakmark | ||||
| Tungumál | Íslenska |
|
||
| Síða á IMDb | ||||
Sódóma Reykjavík fjallar um leit bifvélavirkjans og erkilúðans Axels (Björn Jörundur Friðbjörnsson) að fjarstýringu fyrir sjónvarpstæki móður sinnar.
Efnisyfirlit |
[breyta] Þeir sem komu að gerð myndarinnar
[breyta] Leikstjóri
- Óskar Jónasson
[breyta] Persónur og leikendur
- Axel – Björn Jörundur Friðbjörnsson
- Garðar – Jóhann G. Jóhannsson
- Moli – Helgi Björnsson
- Símadama – Helga Braga Jónsdóttir
- Unnur – Sóley Elíasdóttir
- Mamma – Þóra Friðriksdóttir
- Elli – Þröstur Guðbjartsson
- Mæja – Margrét Gústavsdóttir
- Orri – Sigurjón Kjartansson
- Brjánsi – Stefan St. Sigurjonsson
- Aggi flinki – Eggert Þorleifsson

