Rottweiler
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Rottweiler | ||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Rottweiler-hundar eru öflugir varðhundar |
||||||||||
| Önnur nöfn | ||||||||||
| Tegund | ||||||||||
| Uppruni | ||||||||||
| Þýskaland | ||||||||||
| Ræktunarmarkmið | ||||||||||
|
||||||||||
| Notkun | ||||||||||
| varðhundur | ||||||||||
| Lífaldur | ||||||||||
| 11-12 ár ár | ||||||||||
| Stærð | ||||||||||
| Stór (56-68 cm) (40-55 kg) | ||||||||||
| Tegundin hentar | ||||||||||
| Reyndari eigendum | ||||||||||
| Aðrar tegundir | ||||||||||
| Listi yfir hundategundir |
Rottweiler er afbrigði stórra hunda frá Þýskalandi.
[breyta] Stærð
Rottweiler-hundar eru stórir hundar. Rakkar verða um 61-68 cm á hæð á herðakamb en tíkur um 56-63 cm. Rakkar vega yfirleitt um 50 kg en tíkur um 42 kg.

