Actavis
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Gerð: | Almenningshlutafélag (ICEX: ACT) |
|---|---|
| Slagorð: | Hagur í heilsu |
| Stofnað: | 1956 |
| Staðsetning: | Reykjavík, Ísland |
| Lykilmenn: | Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnarformaður og Róbert Wessmann forstjóri |
| Starfsemi: | Framleiðsla samheitalyfja |
| Vefslóð: | www.actavis.is www.actavis.com |
Actavis er vörumerki fyrirtækisins Actavis Group h.f., eins stærsta samheitalyfjafyrirtækis heims. Fyrirtækið er með aðalstöðvar á íslandi og er skráð á aðallista Kauphallar Íslands, undir stuttnefninu ACT.
Fyrirtækið var stofnað árið 1956, þá undir öðru nafni. Hjá fyrirtækinu starfa nú í heildina um 10.000 manns, en fyrirtækið er með starfsemi í 32 löndum.
[breyta] Tengill
- Heimasíða Actavis (íslensk)
- Heimasíða Actavis (ensk)
- Heimasíða Actavis (búlgörsk)

