White Ladder
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| White Ladder | ||
|---|---|---|
| David Gray – Breiðskífa | ||
| Gefin út | 1998 | |
| Tekin upp | 1997 til 1998 | |
| Tónlistarstefna | Popp | |
| Lengd | 50:38 | |
| Útgáfufyrirtæki | IHT Records | |
| Upptökustjóri | ||
| Gagnrýni | ||
|
||
| David Gray – Tímatal | ||
| Sell Sell Sell (1996) |
White Ladder (1999) |
Lost Songs 95-98 (2000)) |
White Ladder er fjórða breiðskífa breska tónlistarmannsins David Gray. Platan kom út árið 1998 en hún sló ekki í gegn fyrr en árið 2000. Platan er óvenjuleg að því leyti að David tók hana alla upp sjálfur heima í íbúðinni sinni og gaf hana síðan út undir eigin merkjum.
Platan er í 15. sæti yfir mest seldur breiðskífur á Bretlandi.
[breyta] Lagalisti
- "Please Forgive Me"
- "Babylon"
- "My Oh My"
- "We're Not Right"
- "Nightblindness"
- "Silver Lining"
- "White Ladder"
- "This Year's Love"
- "Sail Away"
- "Say Hello Wave Goodbye"
- "Babylon II" (Einungis gefið út í Bandaríkjunum)

