Svo á jörðu sem á himni
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Svo á jörðu sem á himni | ||||
|---|---|---|---|---|
| Leikstjóri | Kristín Jóhannesdóttir | |||
| Handrithöf. | Kristín Jóhannesdóttir | |||
| Leikendur | Tinna Gunnlaugsdóttir Pierre Vaneck Álfrún Örnólfsdóttir Örn Valdimar Flygenring Helgi Skúlason Sigríður Hagalín |
|||
| Framleitt af | Sigurður Pálsson | |||
| Frumsýning | Maí, 1992 | |||
| Lengd | 122 mín. | |||
| Aldurstakmark | ||||
| Tungumál | íslenska | |||
| Ráðstöfunarfé | ISK 135,000,000 (áættlað) |
|
||
| Síða á IMDb | ||||
Svo á jörðu sem á himni er önnur kvikmynd Kristínu Jóhannesdóttur. Myndin gerist árið 1936 og fjallar um unga stelpu að nafni Hrefna sem byrjar að blanda saman fortíð og framtíð í ímyndunarafli sínu.

