9. júlí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Jún – Júlí – Ágú | ||||||
| Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
| 1 | ||||||
| 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
| 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
| 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
| 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
| 30 | 31 | |||||
| 2006 Allir dagar |
||||||
9. júlí er 190. dagur ársins (191. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 175 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1357 - Hornsteinn lagður að Karlsbrúnni í Prag.
- 1816 - Argentína lýsti yfir sjálfstæði.
- 1916 - Vopnaður enskur togari tók farþegaskipið Flóru á leið frá Reykjavík til Siglufjarðar með 100 farþega innanborðs og var því siglt til Bretlands. Farþegarnir voru sendir heim með öðru skipi síðar í samam mánuði.
- 1940 - Mikið haglél gerði í Hrunamannahreppi og stífluðust lækir af aurburði.
- 1946 - Skemmtigarðurinn Tívolí í Reykjavík var opnaður. Þar voru meðal annars bílabraut, hringekja, Parísarhjól og danspallur. Tívolí starfaði til ársins 1946.
- 1976 - Hitamet í Reykjavík, 24,3°C.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 1992 - Óli Kr. Sigurðsson, forstjóri Olís.
| Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
|---|
| Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |

