Flæmska
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Flæmska (Vlaams) | |
|---|---|
| Talað hvar: | Belgíu |
| Heimshluti: | Vestur-Evrópa |
| Fjöldi málhafa: | 6 milljónir |
| Sæti: | |
| Ætt: | Indóevrópskt Germanskt |
| Opinber staða | |
| Opinbert tungumál: | Belgíu |
| Stýrt af: | |
| Tungumálakóðar | |
| ISO 639-1: | vls |
| ISO 639-2: | |
| SIL: | VLS |
| Tungumál – Listi yfir tungumál | |
| Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. | |
Flæmska (flæmska: Vlaams) er opinbert tungumál í Belgíu. Hún er ekki eiginlegt tungumál heldur mállýska af hollensku. Flæmska er töluð í Norður-Belgíu: Þessi hluti heitir Flæmingjaland. Orð í flæmsku eru eins og hollensku, með tilbrigðum skriflega og talandi. En allt fólk sem getur talað flæmsku getur skilið hollensku og öfugt.
Orðið Vlaams kemur frá fólk í Belgíu til forna. Vlaams var fólk sem bjó í Belgíu nútímans. Það eru líka margar mállýskur af flæmsku í Belgíu. Það eru Austflæmska og Vestflæmska, og jafnvel Limburgs. Allar teljast vlaams eða flæmska, nema stundum limburgs sem telst vera sérstakt tungumál.
[breyta] Setningar og orð
- Hallo - Halló
- Goedemorgen - Góðan morgun
- Goeiendag - Góðan daginn
- Goedenavond - Gott kvöld
- Goedenacht - Góða nótt
- Dag - Bæ
- Ja - Já
- Neen - Nei
- Dank U - Takk
- Hoe gaat het met jou? - Hvað segirðu?
- Ik ben goed - Ég hef það fínt
- Vanwaar bent U? - Hvaðan ertu?
- Spreek je IJslands? - Talarðu íslensku?
- Ik begrijp het niet - Ég skil ekki

