Briggskip
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Teikning af briggskipinu USS Bainbridge sem var smíðað árið 1842.
Briggskip er tvímastra seglskip með rásegl á báðum möstrum, auk stagsegla og hugsanlega gaffalsegls á aftara mastrinu. Þessi tegund skipa var smíðuð um miðja 19. öld. Nafnið er úr ensku og er dregið af nafni annarrar tegundar seglskipa; brigantínu.
| Gerðir seglskipa | ||
| Kjölbátar: | Gaflkæna · Jakt · Julla · Kæna · Kútter · Slúppa · Tvíbytna | |
| Rásigld skip: | Bússa · Djúnka · Langskip · Loggorta · Karavella · Karkari · Knörr · Kreari · Kuggur | |
| Hásigld skip: | Barkantína · Barkskip · Briggskip · Brigantína · Galías · Góletta · Húkkorta · Korvetta · Skonnorta | |
| Fullbúin skip: | Flauta · Freigáta · Galíon · Klippari · Línuskip | |

