Myrkrahöfðinginn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Myrkrahöfðinginn | ||
|---|---|---|
| Leikstjóri | Hrafn Gunnlaugsson | |
| Leikendur | Hilmir Snær Guðmnason Sara Dögg Ásgeirsdóttir Hallgrímur H. Helgason Guðrún Kristín Magnúsdóttir Jón Sigurbjörnsson Benedikt Árnason Jón Tryggvason |
|
| Framleitt af | Joel Silver | |
| Frumsýning | 2000 | |
| Aldurstakmark | 14 (kvikmynd) 16 (myndband) |
|
| Tungumál | íslenska | |
| Ráðstöfunarfé | ISK 250,000,000 (áættlað) |
|
| Verðlaun | 1 Edduverðlaun | |
| Síða á IMDb | ||
Myrkrahöfðinginn er íslensk kvikmynd, leikstýrð af Hrafni Gunnlaugssyni. Hrafn byggir hana á Píslarsögu séra Jóns Magnússonar þumlungs, og vinnur út frá þeirri hugmynd að Jón hafi ekki beinlínis verið sturlaður, heldur hafi tíðarandinn verið litaður af galdraótta.

