Gemsar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Gemsar | ||||
|---|---|---|---|---|
![]() |
||||
| Leikstjóri | Mikael Torfason | |||
| Handrithöf. | Mikael Torfason | |||
| Leikendur | Halla Vilhjálmsdóttir Andri Ómarsson Matthías Freyr Matthíasson Kári Gunnarsson Dagbjört Rós Helgadóttir Guðlaugur Karlsson Páll Óskar |
|||
| Framleitt af | Zik Zak Þórir Snær Sigurjónsson Skúli Fr. Malmquist |
|||
| Frumsýning | 2002 | |||
| Lengd | 80 mín. | |||
| Aldurstakmark | Bönnuð innan 14 (kvikmynd) Bönnuð innan 16 (myndband) |
|||
| Tungumál | íslenska |
|
||
| Verðlaun | 1 Edda | |||
| Síða á IMDb | ||||
Gemsar er kvikmynd um unglingavinahóp í Reykjavík. Kvikmyndin var skrifuð og leikstýrt af Mikael Torfasyni.


