Nýja ríkið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna |
| Forsaga Egyptalands |
|---|
| Fornkonungar Egyptalands |
| Elstu konungsættirnar |
| 1. 2. |
| Gamla ríkið |
| 3. 4. 5. 6. |
| Fyrsta millitímabilið |
| 7. 8. 9. 10. |
| 11. (aðeins í Þebu) |
| Miðríkið |
| 11. (Allt Egyptaland) |
| 12. 13. 14. |
| Annað millitímabilið |
| 15. 16. 17. |
| Nýja ríkið |
| 18. 19. 20. |
| Þriðja millitímabilið |
| 21. 22. 23. 24. 25. |
| Síðtímabilið |
| 26. 27. 28. |
| 29. 30. 31. |
| Grísk-rómverska tímabilið |
| Alexander mikli |
| Ptólemajaríkið |
| Rómaveldi |
Nýja ríkið er tímabil í sögu Egyptalands hins forna sem nær yfir átjándu, nítjándu og tuttugustu konungsættirnar, eða frá 16. öld til 11. aldar f.Kr. Nýja ríkið kom upp í kjölfarið á öðru millitímabilinu og þegar því lauk tók þriðja millitímabilið við.
Á tímum Nýja ríkisins náði Egyptaland sinni mestu landfræðilegu útbreiðslu til Austurlanda nær og allt suður til Núbíu.
Á þessum tíma voru uppi margir af þekktustu konungum Egypta, svo sem Akenaten, Tútankamon og Ramses 2.
[breyta] Tímalína


