Prag
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Tölfræði | |
|---|---|
| Flatarmál: | 496 km² |
| Mannfjöldi: | 1.169.106 (2001) |
| Kort | |
![]() |
|
Prag (tékkneska: Praha) er höfuðborg Tékklands. Borgin er staðsett í miðju landinu. Íbúar Prag eru um 1,2 milljónir og borgin sjálf er 496 ferkílómetrar að stærð.


