Rómverska konungdæmið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rómverska konungdæmið er tímabil í sögu Rómaveldis þegar því var stjórnað af konungi. Það nær frá stofnun Rómar sem venjulega er tímasett 753 f.Kr. þar til síðasti konungurinn Lúcíus Tarquíníus Superbus var hrakinn á brott og rómverska lýðveldið stofnað 510 f.Kr.
| Konungar Rómar | |
| Hefðbundin ríkisár | |
|---|---|
| Rómúlus | 753 f.Kr.-716 f.Kr. |
| Núma Pompilíus | 715 f.Kr.-674 f.Kr. |
| Túllus Hostilíus | 673 f.Kr.-642 f.Kr. |
| Ancus Marcíus | 642 f.Kr.-617 f.Kr. |
| Lúcíus Tarquíníus Priscus | 616 f.Kr.-579 f.Kr. |
| Servíus Túllíus | 578 f.Kr.-535 f.Kr. |
| Lúcíus Tarquíníus Superbus | 535 f.Kr.-510 f.Kr./509 f.Kr. |
| Rómaveldi | breyta |
| Stofnun Rómar | Rómverska konungdæmið | Lýðveldistíminn | Keisaratíminn | Síðfornöld | |
| Vestrómverska keisaradæmið | Austrómverska keisaradæmið | |
| Öldungaráðið | Rómarkeisari | Skattlönd | |

