Vallhnúfa
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Vallhnúfa | |||||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||||
| Camarophyllus pratensis |
|||||||||||||||||
|
|
Vallhnúfa (fræðiheiti: Camarophyllus pratensis) er fremur lítill ætisveppur sem vex í graslendi. Hatturinn verður allt að 7 sm breiður. Hún er ljósbrún með ljósan, fremur stuttan, staf og fanir og engan kraga. Hún er algeng um allt Ísland.

