Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum er varaformaður Sendinefndar Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á Allsherjarþingi þeirra. Í dag er Fastafulltrúinn jafnframt sendiherra Íslands gagnvart 6 ríkjum á Karíbahafi, þ.e. Bahamaeyjum, Barbadoseyjum, Dómíníska lýðveldinu, Grenada, Jamaíku og Kúbu. Formaður Sendinefndarinnar hefur verið undanfarið Utanríkisráðherra ellegar Staðgengill Utanríkisráðherra.
| Fulltrúi | Frá | Til |
|---|---|---|
| Thor Thors | 1946 | 1965 |
| Hannes Kjartansson | 1965 | 1972 |
| Haraldur Kröyer | 1972 | 1973 |
| Ingvi S. Ingvarsson | 1973 | 1977 |
| Tómas Á. Tómasson | 1977 | 1982 |
| Hörður Helgason | 1982 | 1986 |
| Hans G. Andersen | 1986 | 1989 |
| Benedikt Gröndal | 1989 | 1991 |
| Helgi Gíslason | 1991 | 1992 |
| Kornelíus Sigmundsson | 1992 | 1993 |
| Tómas Á. Tómasson | 1993 | 1994 |
| Gunnar Pálsson | 1994 | 1998 |
| Þorsteinn Ingólfsson | 1998 | 2003 |
| Hjálmar W. Hannesson | 2003 |
[breyta] Heimild
- Um fastanefnd Íslands Sótt 11. september 2006
| Sameinuðu þjóðirnar | |
|
Allsherjarþingið | Öryggisráðið | Efnahags- og félagsmálaráðið | |
|

