Mjaðjurt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Mjaðjurt | |||||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||||
| Filipendula ulmaria (Linnaeus) Maximowicz |
|||||||||||||||||
|
|
Mjaðjurt (fræðiheiti: Filipendula ulmaria) er blómplanta af rósaætt sem lifir einna helst í Evrópu og vestur Asíu. Plantan getur orðið eins til tveggja metra há og hefur hvít blóm. Jurtin er gjarnan notuð í ilmefni og sem bragðefni í vín og bjór. Hún er einnig notuð til lækninga ýmissa.

