Bresku Indlandshafseyjar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
| Kjörorð: In tutela nostra Limuria | |||||
| Þjóðsöngur: N/A | |||||
| Höfuðborg | Diego Garcia | ||||
| Opinbert tungumál | enska | ||||
| Stjórnarfar | Þingbundin konungsstjórn Elísabet II Tony Crombie Tony Humphries |
||||
| Breskt yfirráðasvæði |
|||||
|
Flatarmál |
*. sæti 60 km² ~0 |
||||
| Mannfjöldi • Samtals (2004) • Þéttleiki byggðar |
*. sæti 3.500 58,3/km² |
||||
| VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 * millj. dala (*. sæti) * dalir (*. sæti) |
||||
| Gjaldmiðill | Sterlingspund | ||||
| Tímabelti | UTC+6 | ||||
| Þjóðarlén | .io | ||||
| Alþjóðlegur símakóði | +246 | ||||
Bresku Indlandshafseyjar eru sex baugeyjar í Chagos-eyjaklasanum í Indlandshafi, um það bil miðja vegu milli Afríku og Indónesíu. Eyjarnar eru breskt yfirráðasvæði handan hafsins.

