8. júlí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Jún – Júlí – Ágú | ||||||
| Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
| 1 | ||||||
| 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
| 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
| 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
| 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
| 30 | 31 | |||||
| 2006 Allir dagar |
||||||
8. júlí er 189. dagur ársins (190. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 176 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1361 - Grundarbardagi á Grund í Eyjafirði, en þar fóru Eyfirðingar að Smiði Andréssyni hirðstjóra og mönnum hans og drápu þá.
- 1903 - Upphaf síldarsöltunar á Siglufirði. Síldarævintýrið sem þarna hófst stóð í 65 ár.
- 1922 - Ingibjörg H. Bjarnason var kjörin á þing fyrst kvenna og tók hún sæti á Alþingi 15. febrúar 1923.
- 1926 - Ríkisstjórn undir forsæti Jóns Þorlákssonar settist að völdum og sat í rúmt ár.
- 1951 - Tveir íþróttamenn slösuðust mikið og aðrir tveir biðu bana í Óshlíð á milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar er bjarg lenti á 30 manna rútu sem þeir voru í.
- 1987 - Ríkisstjórn undir forsæti Þorsteins Pálssonar settist að völdum og sat í rúmt ár. Jóhanna Sigurðardóttir átti sæti í stjórninni og var hún þriðja konan til að gegna ráðherraembætti á Íslandi.
[breyta] Fædd
- 1959 - Tom Egeland, norskur rithöfundur.
[breyta] Dáin
| Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
|---|
| Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |

