Með allt á hreinu
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Með allt á hreinu | |
| Leikstjóri | Ágúst Guðmundsson |
| Handritshöf. | Ágúst Guðmundsson, Stuðmenn og Eggert Þorleifsson |
| Leikarar | Ásgeir Óskarsson, Egill Ólafsson, Jakob Magnússon, Ragnhildur Gísladóttir, Flosi Ólafsson o.fl. |
| Framleitt af | Jakob Magnússon |
| Dreifingaraðili | ? |
| Útgáfudagur | 1982 |
| Sýningartími | 95 mín. |
| Tungumál | íslenska |
| Ráðstöfunarfé | ? |
| Síða á IMDb | |
Tónlistar og grínmyndin Með allt á hreinu fjallar um tvær hljómsveitir, Stuðmenn og Grýlurnar, ástir og afbrýði meðlima þeirra og spaugilegar uppákomur í ferðalagi þeirra um Ísland.

