Einir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- „Einir“ getur einnig átt við mannsnafnið Einir.
| Einir | |||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||
| Juniperus communis L. |
|||||||||||||||
|
|
Einir (fræðiheiti: Juniperus communis) er runni af einisætt. Einir er útbreiddastur allra trjáplantna heims og finnst um allt norðurhvel jarðar, í Norður-Ameríku, Asíu og Evrópu á kaldtempruðum norðlægum breiddargráðum.

