Mús
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar „Mús“
| Mús | |||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Húsamús
|
|||||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|
Mús er heiti á ýmsum tegundum lítilla nagdýra af músaætt. Þekktasta músategundin er húsamús (Mus musculus) sem býr í sambýli við menn um allan heim. Mýs eru yfirleitt taldar meindýr, þótt þær séu einnig vinsæl gæludýr og mikið notaðar sem tilraunadýr við vísindarannsóknir.

