Sítróna
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Sítróna | |||||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Citrus x limon
|
|||||||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||||
| Citrus × limon (L.) Burm.f. |
|||||||||||||||||
|
|
Sítróna (fræðiheiti: Citrus x limon) er blendingsafbrigði sítrustrés sem er ræktað á hitabeltinu og á heittempruðum svæðum. Heiðgulur ávöxturinn inniheldur súran safa sem inniheldur 5% sítrussýru og með sýrustig 2 til 3. Sítrónutréð getur orðið allt að sex metrar á hæð en er yfirleitt mun minna.

