31. júlí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Jún – Júlí – Ágú | ||||||
| Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
| 1 | ||||||
| 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
| 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
| 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
| 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
| 30 | 31 | |||||
| 2006 Allir dagar |
||||||
31. júlí er 212. dagur ársins (213. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 153 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1927 - Erlingur Pálsson sundkappi synti úr Drangey til lands, svokallað Grettissund. Ekki er vitað til að nokkur maður hafi leikið þetta eftir Gretti fyrr en Erlingur. Sund hans tók 4 klukkustundir og 25 mínútur.
- 1935 - Tryggvi Þórhallsson bankastjóri Búnaðarbankans lést, 46 ára. Hann hafði verið ritstjóri Tímans í 10 ár, þingmaður í 12 ár og forsætisráðherra í 5 ár.
- 1991 - Börn náttúrunnar, kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar var frumsýnd í Stjörnubíói. Hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna.
- 1992 - Fyrsta glasabarnið fæddist á Íslandi, stúlka sem vóg 14 merkur.
[breyta] Fædd
- 1932 - John Searle, bandarískur heimspekingur.
[breyta] Dáin
- 1935 - Tryggvi Þórhallsson, bankastjóri.
| Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
|---|
| Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |

