Hænsnfuglar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Hænsnfuglar | |||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Villikalkúnn (Meleagris gallopavo)
|
|||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||
|
|||||||||
|
|
|||||||||
|
Hænsnfuglar (fræðiheiti: Galliformes) eru ættbálkur fugla sem inniheldur meðal annars kalkúna, rjúpu og fasana. Ættbálkurinn inniheldur um 256 tegundir. Stærsti fuglinn af þessum ættbálki er norður-ameríski villikalkúnninn (Meleagris gallopavo) sem getur vegið allt að ellefu kíló.

