Papúa Nýja-Gínea
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Fáni Papúa Nýju Gíneu | Skjaldarmerki Papúa Nýju Gíneu |
| Kjörorð ríkisins: Ekkert. | |
![]() |
|
| Opinber tungumál | Enska, Tok Pisin, Hiri Motu |
| Höfuðborg | Port Morseby |
| Drottning | Elísabet II |
| Landstjóri | Paulias Matane |
| Forsætisráðherra | Michael Somare |
| Flatarmál - Samtals - % vatn |
53. sæti 462.840 km² 2% |
| Fólksfjöldi - Samtals (2004) - Þéttleiki byggðar |
108. sæti 4.927.000 (áætlað) 11/km² |
| Gjaldmiðill | Kina |
| Tímabelti | UTC +10 |
| Þjóðsöngur | God Defend New Zealand/God Save the Queen |
| Þjóðarlén | .pg |
| Alþjóðlegur símakóði | 675 |
Papúa Nýja-Gínea er eyríki í eyjaálfu í Kyrrahafi fyrir norðan Ástralíu sem tekur yfir eystri helming eyjunnar Nýju-Gíneu. Landið varð til við sameiningu nokkurra svæða undir stjórn Ástralíu og hlaut síðan sjálfstæði árið 1975. Þar hafa oft verið ættbálkaerjur en víða á hálendinu eru afar frumstæðir ættbálkar sem enn lifa á steinöld.
Ástralía : Ástralía · Norfolkeyja · Jólaeyja · Kókoseyjar
Melanesía : Austur-Tímor · Fídjieyjar · Mólúkkaeyjar & Vestur-Nýja-Gínea (hluti Indónesíu) · Nýja-Kaledónía · Papúa Nýja-Gínea · Salómonseyjar · Vanúatú
Míkrónesía : Gvam · Kíribatí · Marshalleyjar · Norður-Maríanaeyjar · Sambandsríki Míkrónesíu · Nárú · Palá
Pólýnesía : Bandaríska Samóa · Cookseyjar · Franska Pólýnesía · Hawaii · Nýja-Sjáland · Níve · Pitcairn · Samóa · Tókelá · Tonga · Túvalú · Wallis- og Fútúnaeyjar


