Notandi:Biekko/Handahófstjékk
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Af því að mér leiddist þá tók ég upp á því að kanna ástand Wikipedíu með hjálp handahófsveljarans. Valdi með honum 100 greinar sem ég flokkaði svo niður. Lengdarflokkunin er fyrst og fremst byggð á huglægu mati mínu og er ekki sérlega vísindaleg. Niðurstaðan er svona lala, þriðjungur niðurstaðanna er í þokkalegu ástandi.
| Könnun gerð 10. mars 2006 | ||
| flokkur | fjöldi greina | skýring |
| Nöfn | 41 | íslensk mannanöfn |
| Stubbur | 23 | örstuttar greinar, hámark 3 setningar |
| Miðlungs | 22 | allt á milli stubba og langra greina |
| Langar greinar | 6 | greinar sem fylla út í skjáinn hjá mér |
| Ár & dagar | 5 | slappar greinar um ártöl og daga, lítið innihald |
| Ár & dagar (góð) | 1 | góðar greinar um ártöl og dagatöl, nokkuð innihald |
| Listar | 2 | hreinræktaðir listar |

