238 f.Kr.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ár | |
|
241 f.Kr. 240 f.Kr. 239 f.Kr. – 238 f.Kr. – 237 f.Kr. 236 f.Kr. 235 f.Kr. |
|
| Áratugir | |
|
250-241 f.Kr. – 240-231 f.Kr. – 230-221 f.Kr. |
|
| Aldir | |
[breyta] Atburðir
- Tíberíus Sempróníus Gracchus ræðst á Sardiníu í kjölfar uppreisnar málaliða frá Karþagó og leggur eyna undir Rómaveldi.
- Parþía skilur sig frá Selevkídaríkinu.

