Höfuðsetning tölfræðinnar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfuðsetning tölfræðinnar (e. central limit theorem), einnig stundum kölluð höfuðsetning líkindafræðinnar eða einfaldlega höfuðsetningin, er setning í stærðfræði sem segir að slembiúrtak (þar sem stök eru valin með tilviljunarvali) úr þýði (tilteknum hópi staka) nálgist normaldreifingu. Því stærra sem úrtakið er, því nær normaldreifingu verður það.
|
Form sem við köllum normaldreifingu. |
[breyta] Setning
Ef að X1,X2,...,Xn eru óháðar slembibreytur sem fylgja sömu dreifingu, og fyrir hvert þeirra gildir að
og
, þá gildir:
þegar að n er stórt, þar sem að
er stöðluð normaldreifing með meðaltal 0 og staðalfrávik 1.

