Skerpla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skerpla er áttundi mánuður ársins samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Hún hefst á laugardegi í fimmtu viku sumars, eða 19. til 25. maí samkvæmt gregoríanska tímatalinu.
| Mánuðirnir samkvæmt norræna tímatalinu |
|---|
| Gormánuður | Ýlir | Mörsugur | Þorri | Góa | Einmánuður | Harpa | Skerpla | Sólmánuður | Heyannir | Tvímánuður | Haustmánuður |

