Liechtenstein
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
| Kjörorð: ekkert | |||||
| Þjóðsöngur: Oben am jungen Rhein (Hátt yfir ungu Rín) |
|||||
![]() |
|||||
| Höfuðborg | Vaduz | ||||
| Opinbert tungumál | þýska | ||||
| Stjórnarfar | Stjórnarskrárbundin konungsstjórn Otmar Hasler |
||||
| Sjálfstæði |
180 | ||||
|
Flatarmál |
215. sæti 160 km² - |
||||
| Mannfjöldi • Samtals (2006) • Þéttleiki byggðar |
211. sæti 33.987 210/km² |
||||
| VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2006 $2.850 mill. millj. dala (. sæti) $83.700 dalir (. sæti) |
||||
| Gjaldmiðill | Svissneskur franki (CHF) | ||||
| Tímabelti | UTC+1 | ||||
| Þjóðarlén | .li | ||||
| Alþjóðlegur símakóði | 423 | ||||
Liechtenstein er fjalllent smáríki í mið-Evrópu, á milli Sviss og Austurríkis. Landið er aðeins 160 ferkílómetrar að stærð. Höfuðborg Liechtenstein heitir Vaduz og opinbert tungumál er þýska.


