Rósaættbálkur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Rósaættbálkur | |||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Rósaættbálkur inniheldur margar þekktar blómplöntur eins og jarðarber (Fragaria vesca).
|
|||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||
|
|||||||||
|
|
|||||||||
|
Rósaættbálkur er ættbálkur blómplantna af flokki tvíkímblöðunga. Ættbálkurinn dregur nafn sitt af rósaættinni sem er ein af níu ættum ættbálksins.

