Brasilía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sambandslýðveldið Brasilía er stærsta land Suður-Ameríku og hið fimmta stærsta í heiminum bæði að flatarmáli og fólksfjölda. Landið teygir sig frá ströndum Atlantshafsins að rótum Andesfjalla og innan landamæra þess er megnið af Amazon-regnskóginum, stærsta regnskógi heims, en einnig víðáttumikil landbúnaðarsvæði.
| Fáni Brasilíu | Skjaldarmerki Brasilíu |
| Kjörorð ríkisins: Ordem e Progresso (portúgalska: Regla og framfarir) |
|
| Opinbert tungumál | Portúgalska |
| Höfuðborg | Brasília |
| Stærsta borg | São Paulo |
| Forseti | Luiz Inácio Lula da Silva |
| Flatarmál - Samtals - % vatn |
5. sæti 8.514.876,60 km² km² 0,65% |
| Fólksfjöldi - Samtals (2006) - Þéttleiki byggðar |
5. sæti 188.078.227 22/km² |
| Sjálfstæði - Lýst yfir - Viðurkennt |
7. september 1822 29. ágúst 1825 |
| Gjaldmiðill | Real |
| Tímabelti | UTC -2 til -5 |
| Þjóðsöngur | Hino Nacional Brasileiro |
| Rótarlén | .br |
| Landsnúmer | 55 |
| Lönd í Suður-Ameríku |
|---|
| Argentína | Bólivía | Brasilía | Ekvador | Gvæjana | Kólumbía | Panama (að hluta) | Paragvæ | Perú | Chile | Súrínam | Trínidad og Tóbagó (að hluta) | Úrúgvæ | Venesúela |
| Undir yfirráðum annarra ríkja: Falklandseyjar | Franska Gvæjana |

