Grænlandsþorskur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Grænlandsþorskur | ||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
|
||||||||||||||
| Fræðiheiti | ||||||||||||||
| Gadus ogac Richardson, 1836 |
Grænlandsþorskur (fræðiheiti: Gadus ogac) er þorsktegund sem finnst í Norðvestur-Atlantshafi, við vesturströnd Grænlands og Lawrenceflóa. Kjötið er eilítið seigara en á Atlantshafsþorski og því ekki eins eftirsótt.

