1356
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ár | |
| Áratugir | |
|
1341–1350 – 1351–1360 – 1361–1370 |
|
| Aldir | |
[breyta] Atburðir
- 19. september - Hundrað ára stríðið: Englendingar vinna sigur á Frökkum í orrustunni við Poitiers og taka Jóhann góða Frakkakonung höndum.
- Stærstur hluti af kalksteinsklæðningunni á Píramídanum mikla í Gísa er fjarlægður og notaður til að byggja hallir og moskur í Kaíró.

