MS (fyrirtæki)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- MS getur einnig átt við hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft.
![]() |
|
| Gerð: | Samvinnufélag |
|---|---|
| Slagorð: | Mjólkurvörur í sérflokki |
| Stofndagur: | 15. janúar 1935 |
| Staðsetning: | Bitruhálsi 1, 130 Reykjavík |
| Lykilmenn: | Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri Magnús H. Sigurðsson, stjórnarformaður |
| Starfsemi: | Framleiðsla og sala á mjólkurafurðum fyrir innanlandsmarkað |
| Vefslóð: | http://www.ms.is/ |
MS er íslenskt samvinnufélag í eigu mjólkurframleiðenda (bænda) og sinnir sölu og vinnslu á mjólk og mjólkurafurðum. MS varð til árið 2005 við sameiningu Mjólkursamsölunnar í Reykjavík og Mjólkurbús Flóamanna. MS rekur öflugt markaðsstarf og hefur einbeitt sér frá árinu 1994 (þá sem Mjólkursamsalan) að starfi í þágu íslenskrar tungu.
[breyta] Framleiðslustöðvar
MS framleiðir vörur sínar á eftirfarandi stöðum:
[breyta] Dótturfyrirtæki
- Emmessís
- Samsöluvörur
- Bitruháls
- REMFLÓ
- Hollt og Gott (til helmings með Sláturfélagi suðurlands)


