Skötur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Skötur | |||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Djöflaskata (Manta birostris)
|
|||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||
|
|||||||||||||
|
|
|||||||||||||
|
Skötur (fræðiheiti: Rajiformes) eru ættbálkur flatra brjóskfiska skyldar hákörlum. Einkenni á skötum eru breið börð sem líkjast vængjum þegar þær synda.

