Beryllín
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Litín | Beryllín | Bór→ | ||||||||||||||||||||||
| Magnesín | ||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||
Beryllín er frumefni með efnatáknið Be og er númer fjögur í lotukerfinu. Eitrað og tvígilt frumefni, beryllín er stálgrár, sterkur, léttur en samt brothættur jarðalkalínmálmur, sem að er aðallega notað sem hersluefni í málmblöndun.

