Gedduætt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Esox | |||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Gedda (Esox lucius)
|
|||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||
|
|||||||||||
|
|
|||||||||||
|
Gedduætt (fræðiheiti: Esocidae) er ætt fiska af ættbálki geddufiska (Esociformes). Ættin inniheldur aðeins eina ættkvísl, Esox, sem greinist í fimm tegundir.

