Ríkisstjórn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ríkisstjórn fer með framkvæmdavald. Ríkisstjórn Íslands er lýðræðislega kjörin þar sem hún er þingbundin hinu lýðræðislega kjörna Alþingi Íslands þó hún sé ekki kosin beint.
[breyta] Ríkisstjórnin
| Ráðuneytið | Ráðherra |
|---|---|
| Forsætisráðuneytið | Geir H. Haarde |
| Dóms- og kirkjumálaráðuneytið | Björn Bjarnason |
| Félagsmálaráðuneytið | Magnús Stefánsson |
| Fjármálaráðuneytið | Árni M. Mathiesen |
| Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið | Siv Friðleifsdóttir |
| Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið | Jón Sigurðsson |
| Landbúnaðarráðuneytið | Guðni Ágústsson |
| Menntamálaráðuneytið | Katrín Gunnarsdóttir |
| Samgönguráðuneytið | Sturla Böðvarsson |
| Sjávarútvegsráðuneytið | Einar Kristinn Guðfinnsson |
| Umhverfisráðuneytið | Jónína Bjartmarz |
| Utanríkisráðuneytið | Valgerður Sverrisdóttir |

