Taíland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
| Kjörorð: ekkert | |||||
| Þjóðsöngur: Phleng Chat | |||||
![]() |
|||||
| Höfuðborg | Bangkok | ||||
| Opinbert tungumál | taílenska | ||||
| Stjórnarfar | þingbundin konungsstjórn Bhumibol Adulyadej Thaksin Shinawatra |
||||
| Sjálfstæði • Sukothai-konungsríkið • Ayutthaya-konungsríkið • Taksin • Chakri-veldið |
frá Kmeraveldinu 1238–1368 1350–1767 1767–7. apríl 1782 7. apríl 1782-núna |
||||
|
Flatarmál |
49. sæti 514.000 km² 0.4% |
||||
| Mannfjöldi • Samtals (2005) • Þéttleiki byggðar |
19. sæti 65.444.371 127/km² |
||||
| VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 559.500 millj. dala (20. sæti) 8.542 dalir (72. sæti) |
||||
| Gjaldmiðill | ฿ baht (THB) | ||||
| Tímabelti | UTC+7 | ||||
| Þjóðarlén | .th | ||||
| Alþjóðlegur símakóði | 66 | ||||
Konungsríkið Taíland er land í Suðaustur-Asíu, með landamæri að Kambódíu og Laos í austri, Taílandsflóa og Malasíu í suðri og Mjanmar og Andamanhafi í austri. Taíland er einnig þekkt undir nafninu Síam, sem var opinbert nafn landsins til 11. maí 1949. Orðið taí merkir „frelsi“ í taílensku.
Afganistan · Armenía1 · Aserbaídsjan (að hluta) · Austur-Tímor · Bangladess · Barein · Brúnei · Bútan · Egyptaland (að hluta) · Filippseyjar · Georgía1 (að hluta) · Heimastjórnarsvæði Palestínumanna · Indland · Indónesía · Íran · Írak · Ísrael · Japan · Jemen · Jórdanía · Kambódía · Kasakstan (að hluta) · Katar · Kirgistan · Kína · Kúveit · Kýpur1 · Laos · Líbanon · Malasía · Maldíveyjar · Mjanmar · Mongólía · Nepal · Norður-Kórea · Óman · Pakistan · Rússland (að hluta) · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Singapúr · Srí Lanka · Suður-Kórea · Sýrland · Tadsjikistan · Taíland · Túrkmenistan · Tyrkland (að hluta) · Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur · Tævan · Úsbekistan · Víetnam
1. Venjulega talin til Asíu landfræðilega, en oft talin til Evrópulanda af menningarlegum og sögulegum ástæðum.


