1457
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ár | |
| Áratugir | |
| Aldir | |
[breyta] Atburðir
- Jedókastali byggður þar sem nú er Tókýó.
- 24. febrúar - Karl Knútsson Bóndi flýr til Danzig eftir uppreisn Jöns Bengtsson Oxenstierna, erkibiskups.
- 3. júlí - Kristján I krýndur konungur Svíþjóðar í Uppsölum.
[breyta] Fædd
- Filippino Lippi, ítalskur listmálari (d. 1504).

