4. mars
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Feb – Mars – Apr | ||||||||
| Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La | ||
| 1 | 2 | 3 | 4 | |||||
| 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | ||
| 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | ||
| 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | ||
| 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 | |||
| 2006 Allir dagar |
||||||||
4. mars er 63. dagur ársins (64. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 302 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1213 - Hrafn Sveinbjarnarson á Eyri við Arnarfjörð veginn á heimili sínu eftir aðför Þorvaldar í Vatnsfirði. Hrafn var læknir og goði. Hann var hátt á fimmtugsaldri.
- 1861 - Abraham Lincoln varð 16. forseti Bandaríkjanna.
- 1877 - Emile Berliner fann upp hljóðnemann.
- 1936 - Zeppelinloftfarið Hindenburg flaug sitt fyrsta reynsluflug.
- 1945 - Finnland lýsti yfir stríði á hendur Þýskalandi.
- 1964 - Hljómar frá Keflavík slógu í gegn á fyrstu Bítlatónleikum á Íslandi, sem haldnir voru í Háskólabíói. Fjórar aðrar hljómsveitir komu fram á þessum tónleikum.
- 1971 - Íslendingar keyptu uppstoppaðan geirfugl á uppboði í London. Safnað hafði verið fyrir fuglinum um allt land fyrir uppboðið.
- 1983 - Menningarmiðstöðin Gerðuberg opnuð í Breiðholtshverfi í Reykjavík.
[breyta] Fædd
- 1678 - Antonio Vivaldi, ítalskt tónskáld (d. 1741).
[breyta] Dáin
| Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
|---|
| Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |

