Falklandseyjar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
| Kjörorð: Desire the right (enska: þráðu hið rétta) | |||||
| Þjóðsöngur: God Save the Queen | |||||
![]() |
|||||
| Höfuðborg | Stanley | ||||
| Opinbert tungumál | enska | ||||
| Stjórnarfar
drottning
landsstjóri |
Ríkisstjórn undir landsstjóra Elísabet II Howard Pearce |
||||
| Undir Bretum frá |
1833 | ||||
|
Flatarmál |
158. sæti 12.173 km² 0 |
||||
| Mannfjöldi • Samtals (2003) • Þéttleiki byggðar |
???. sæti 2967 0,24/km² |
||||
| VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 75 millj. dala (???. sæti) 25.278 dalir (???. sæti) |
||||
| Gjaldmiðill | Falklandspund (FKP - bundið við Sterlingspund) | ||||
| Tímabelti | UTC-5 | ||||
| Þjóðarlén | .fk | ||||
| Alþjóðlegur símakóði | 500 | ||||
Falklandseyjar er lítill eyjaklasi út af Suður-Ameríku, um 500 km til suðausturs frá Argentínu. Þær eru undir stjórn Bretlands en Argentína hefur einnig gert tilkall til þeirra og olli það Falklandseyjastríðinu á milli þjóðanna 1982.
Eyjarnar eru nefndar Falkland Islands á ensku og Islas Malvinas á spænsku.
[breyta] Heimildir
- L.L. Ivanov et al, The Future of the Falkland Islands and Its People, Double T Publishers, Sofia, 2003, 96 pp. (Complete text. Capítulo principal en inglés y castellano.) ISBN 9549150313
- Carlos Escudé y Andrés Cisneros, dir., Historia general de las relaciones exteriores de la República Argentina, Obra desarrollada y publicada bajo los auspicios del Consejo Argentino para las Relaciones Internacionales (CARI), GEL/Nuevohacer (Buenos Aires), 2000. (Texto completo en castellano) ISBN 9506945462


