Selja (tré)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
Selja Ástand stofns: Í fullu fjöri
|
|||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Karlreklar Selju
|
|||||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||
| Salix caprea L. |
|||||||||||||||
|
|
Selja (fræðiheiti: Salix caprea) er smátré af Víðiætt. Laufblöð hennar eru daufgræn og hærð á neðraborði. Hún getur orðið 3 til 9 metrar á hæð og kýs hún sér búsetu í vetrarsvölu meginlandsloftslagi og í -mildu strandloftslagi, jafnt í Evrópu og norð-austur Asíu. Á Íslandi hefur seljan þrifist meðal annars í Múlakoti þar sem hún er orðin 12 metra há á 50 árum og nýtur sín vel inn til landsins sunnanlands.
Trén þykja falleg garðtré, sérstaklega karltrén vegna fagurgulra reklanna.

