Flugfélag Íslands
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Gerð: | Flugfélag |
|---|---|
| Slagorð: | Fyrir fólk eins og þig! |
| Stofndagur: | |
| Staðsetning: | Reykjavíkurflugvelli |
| Lykilmenn: | Árni Gunanrsson, framkvæmdastjóri |
| Starfsemi: | Innanlandsflug á Íslandi, fragtflug, leiguflug |
| Vefslóð: | http://www.flugfelag.is/ |
Flugfélag Íslands er íslenskt flugfélag, sem stofnað var í kjölfar samruna innanlandsflugs Flugleiða og Flugfélags Norðurlands og er rekstrareining innan FL Group.
[breyta] Eldri félög með sama nafni
- Flugfélag Íslands (1919)
- Flugfélag Íslands (1928)
- Flugfélag Íslands (1937) (áður Flugfélag Akureyrar)

