Veldi (stærðfræði)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Veldi er í stærðfræðilegum skilningi tala eða tákn sem er margfaldað með sjálfu sér og er fjöldi skipta skilgreint með veldisvísi sem er hafður ofarlega til hægri. Þetta er betur útskýrt með jöfnunni:
; m er margfaldað jafn oft og veldisvísir (n) gerir grein fyrir, en sé veldisvísirinn 0 er útkoman 1. Sem dæmi má nefna að
(s í þriðja veldi) er það sama og
. Í þessu dæmi er s stofninn og 3 veldisvísirinn.
Eingöngu er hægt að sameina veldi ef að stofninn er sá sami. Veldi eru sameinuð með því að leggja saman veldisvísana.
, til dæmis 
Sömuleiðis gildir það með deilingu:
, til dæmis 
Einnig gildir:
, til dæmis 
Neikvæð veldi eru notuð til að tákna tölur eða tákn sem hafa gildi milli 0 og 1. Hægt er að finna gildi þeirra með því að sleppa formerkjunum í veldisvísinum og deila í 1. 
Einnig skal athugað að s0 = 1 fyrir öll hugsanleg gildi á 
[breyta] Almenn brot sem veldisvísar
Hægt er að tákna kvaðratrót í veldum, en í þeim tilvikum, þá eru notuð almenn brot. Nefnarinn er þá kvaðratrótin sem stofninn er í og teljarinn er veldisvísirinn. Það er síðan hafið í veldi skilgreint með nefnara.
![a^{\frac{2}{3}} = (\sqrt[3]{a})^2](../../../math/6/3/6/636f2d402e6105c7c9af66b1cf60d32d.png)
Dæmi (a = 8):
![8^{\frac{2}{3}} = (\sqrt[3]{8})^2 = (2)^2 = 4](../../../math/5/9/0/5906cef2431b0a0e749380cc0faa09ca.png)
Þegar stofn er í 1 / 2 veldi, þá er þetta jafnt kvaðratrótinni af stofninum. T.d. 

