Skurðknipplingur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Skurðknipplingur | |||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Skurðknipplingur
í skógi í Frakklandi |
|||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||
|
|||||||||||||
|
|
|||||||||||||
| Lyophyllum fumosum (Pers. : Fr.) PD Orton, 1960 |
|||||||||||||
|
|
Skurðknipplingur (fræðiheiti: Lyophyllum fumosum) er ætisveppur sem vex í stórum klösum í skurðbökkum og uppgröftum. Hatturinn er reykbrúnn og stafurinn og fanirnar grágul. Hatturinn er lítið hvelfdur og hattbarðið bylgjað. Hann verður allt að 12 sm í þvermál.

