Rúmenía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Rúmenski fáninn | Skjaldarmerki Rúmeníu |
| Kjörorð ríkisins: ekkert |
|
![]() |
|
| Opinbert tungumál | Rúmenska¹ |
| Höfuðborg | Búkarest |
| Forseti | Traian Băsescu |
| Forsætisráðherra | Călin Popescu-Tăriceanu |
| Flatarmál - Samtals - % vatn |
78. sæti 238.391 km² 3% |
| Fólksfjöldi - Samtals (2002) - Þéttleiki byggðar |
49. sæti 21.698.181 91,3/km² |
| Sjálfstæði | 9. maí 1877 (frá Tyrkjaveldi) |
| Gjaldmiðill | Leu |
| Tímabelti | UTC+2 (UTC+3 á sumrin) |
| Þjóðsöngur | Desteapta-te, Romane! |
| Þjóðarlén | .ro |
| Alþjóðlegur símakóði | +40 |
Rúmenía er land í Suðaustur-Evrópu vestur af Svartahafi. Rúmenía á landamæri við Úkraínu og Moldóvu í norðaustri, Ungverjalandi og Serbíu í vestri og Búlgaríu í suðri. Í miðju landinu er Transilvaníusléttan, sem er afar frjósöm og fjallend. Rúmeníu er skipt upp í 41 sýslu eða judeţe.
Albanía · Andorra · Austurríki · Aserbaídsjan (að hluta) · Belgía · Bosnía og Hersegóvína · Bretland · Búlgaría · Danmörk · Eistland · Finnland · Frakkland · Georgía (að hluta) · Grikkland · Holland · Hvíta-Rússland · Ísland · Írland · Ítalía · Kasakstan (að hluta) · Króatía · Kýpur · Lettland · Liechtenstein · Litháen · Lúxemborg · Makedónía · Malta · Moldóva · Mónakó · Noregur · Portúgal · Pólland · Rúmenía · Rússland (að hluta) · San Marínó · Serbía · Slóvakía · Slóvenía · Spánn · Svartfjallaland · Sviss · Svíþjóð · Tékkland · Tyrkland (að hluta) · Ungverjaland · Úkraína · Vatíkanið · Þýskaland
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði
Atlantshafsbandalagið (NATÓ)


