Strútar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Strútar | |||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Strútar á býli í Arisóna.
|
|||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||
|
|||||||||||
|
|
|||||||||||
| Strútaætt (Struthionidae) Nandúar (Rheidae) Kasúar (Casuariidae) †Aepyornithidae †Dinornithidae Kívífuglar (Apterygidae) |
Strútar (fræðiheiti: Struthioniformes) eru ófleygir fuglar sem rekja uppruna sinn til Gondvanalands. Ólíkt öðrum fuglum hafa strútar engan kjöl á kviðskildinum og skortir því alveg hentuga festu fyrir vængvöðvana. Þeir gætu því ekki flogið jafnvel þótt þeir hefðu vængi til þess.

