Du gamla, du fria
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Du gamla, du fria, er þjóðsöngur Svíþjóðar samin af Richard Dybeck 1844 við gamalt þjóðlag. Hann samdi þó einungis tvö fyrstu versin af þeirri útgáfu sem notuð er í dag. Árið 1910 bætti Louise Ahlén við þeim tveim síðari. Þetta er þó ekki opinber þjóðsöngur þar sem Svíþjóð hefur engan slíkan.
[breyta] Texti
| Texti Richard Dybecks frá 1844 | Viðbót Louise Ahléns frá 1910 |
|
1 2 |
3 4 |
[breyta] Tengt efni
- Du gamla, du fria (með tónlist)
- Um sænska þjóðsönginn á sweden.se

