Tuttugasta og fyrsta konungsættin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna |
| Egyptaland fyrir sameiningu |
| Fornkonungar Egyptalands |
| Elstu konungsættirnar |
| 1. 2. |
| Gamla ríkið |
| 3. 4. 5. 6. |
| Fyrsta millitímabilið |
| 7. 8. 9. 10. |
| 11. (aðeins í Þebu) |
| Miðríkið |
| 11. (Allt Egyptaland) |
| 12. 13. 14. |
| Annað millitímabilið |
| 15. 16. 17. |
| Nýja ríkið |
| 18. 19. 20. |
| Þriðja millitímabilið |
| 21. 22. 23. 24. 25. |
| Síðtímabilið |
| 26. 27. 28. |
| 29. 30. 31. |
| Grísk-rómverska tímabilið |
| Alexander mikli |
| Ptólemajaríkið |
| Rómaveldi |
Tuttugasta og fyrsta konungsættin í sögu Egyptalands hins forna var fyrsta konungsættin sem getið er á þriðja millitímabilinu. Þetta tímabil einkenndist af hægfara hnignun miðstjórnarvalds. Faraóarnir ríktu yfir Neðra Egyptalandi í Tanis en Efra Egyptaland var undir stjórn æðstupresta Amons í Þebu.
| Nafn | Ríkisár |
|---|---|
| Smendes | 1069 f.Kr. - 1043 f.Kr. |
| Amenemnisu | 1043 f.Kr. - 1039 f.Kr. |
| Psusennes 1. | 1039 f.Kr. - 990 f.Kr. |
| Amenemópe | 992 f.Kr. - 983 f.Kr. |
| Ósorkon eldri | 983 f.Kr. - 977 f.Kr. |
| Síamon | 977 f.Kr. - 958 f.Kr. |
| Psusennes 2. | 958 f.Kr. - 943 f.Kr. |

