Ránfuglar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ránfuglar | |||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Haförn (Haliaeetus albicilla)
|
|||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||
|
|||||||||
|
|
|||||||||
|
Ránfuglar (fræðiheiti: Accipitriformes) eru ættbálkur fugla sem inniheldur meðal annars hauka, erni og gamma, eða 225 tegundir í allt. Stundum er ekki gerður greinarmunur á fálkum og öðrum dagránfuglum og flokkurinn kallaður fálkungar (Falconiformes).
[breyta] Ættir
- Hrævar (Cathartidae) – gammar frá Nýja heiminum
- Gjóðaætt (Pandionidae)
- Haukaætt (Accipitridae) – ernir og haukar
- Örvar (Sagittaridae)

