Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Walter C. Dornez |
|
|
|
|
| Persónueinkenni |
| Annað sjálf |
Walter C. Dornez |
| Bandalög |
Millennium, Hellsing, Breska krúnan |
| Þekkt dulnefni |
Walter |
| Mættir |
sem maður: notar há-hraða víra með ótrúlegri nákvæmni og hæfni, bardagaþjálfun, fimleikar
sem vampíra: Ódauðleiki, gífurlegur styrkur, hraði, fjarskynjun, endurlífgun, og líka það sem hann hafði þegar hann var mennskur |
|
Walter C. Dornez (Japanska: ウォルター・C(クム)・ドルネーズ, Worutā C. (kumu) Dorunēzu) er persóna úr anime og manga seríunni Hellsing. Motomu Kiyokawa talsetur hann í bæði þáttunum og OVA seríunni, en Ralph Lister sér um enska talið.