1610
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ár | |
| Áratugir | |
| Aldir | |
[breyta] Atburðir
- Galileo Galilei uppgötvar tungl Júpíters; Íó, Evrópu, Ganýmedes og Kallistó, og gefur auk þess út niðurstöður fyrstu athugana sinna með sjónauka í ritinu Sidereus Nuncius.
[breyta] Fætt
- Jón Magnússon þumlungur (d. 1696).

