Vanadín
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Títan | Vanadín | Króm | ||||||||||||||||||||||
| Níóbín | ||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||
Vanadín er frumefni með efnatáknið V og er númer 23 í lotukerfinu. Þetta er sjaldgæft, mjúkt og sveigjanlegt frumefni sem að finnst blandað við ýmsar steintegundir og er notað aðallega til að framleiða sumar málmblöndur.

