Hormússund er mjótt sund milli Persaflóa og Ómanflóa. Norðan við sundið er Íran en sunnan megin eru Sameinuðu arabísku furstadæmin og hjálenda Óman.
Flokkar: Landafræðistubbar | Indlandshaf | Landafræði Sameinuðu arabísku furstadæmanna | Landafræði Íran | Landafræði Óman | Sund (landform)