Brimill er karldýr sels. Kvendýr sels nefnist urta. Skerjakollur er brimill nefndur sem sækir alltaf í sama skerið.
Flokkur: Líffræðistubbar