VBScript

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

VBScript (Visual Basic Scripting Edition) er forritunarmál fyrir vefskoðara sem að var hannað af Microsoft og byggir á Visual Basic forritunarmálinu. Það má nota innan (X)HTML skjala og einnig eitt og sér.


 

Þessi grein sem fjallar um tölvunarfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana