Mao Tsetung
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mao Zedong (f. 26. desember 1893 - d. 9. september 1976) (einnig þekktur sem Mao Tse-tung) var kínverskur marxisti og pólitískur leiðtogi Kína. Mao er einnig þekktur sem skáld, rithöfundur og listaskrifari.

