Málabraut
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Málabraut er fyrir það fólk sem er mikið fyrir tungumál og er yfirleitt að læra 3-4 tungumál á þessari braut f. utan íslensku. Til greina kemur þýska,spænska eða þýska. Enska og danska eru náttúrulega fastir liðir.

