Tvíundarkerfið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tvíundarkerfi (tvítölukerfið) er talnakerfi sem notar tvö tákn sem oftast eru 0 og 1. Tvíundartala er staðsetningartáknkerfi með grunntöluna tvo.
[breyta] Heimild
- Greinin „Binary numeral system“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. mars 2006.

