J. K. Rowling

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Joanne Rowling
Fædd(ur): 31. júlí 1965 (1965-07-31) (42 ára)
Yate, South Gloucestershire, Englandi
Þjóðerni: Fáni Englands Englendingur
Frumraun: Harry Potter og viskusteinninn
Heimasíða: http://www.jkrowling.com/

Joanne Rowling einnig þekkt sem J. K. Rowling (f. 31. júlí 1965) er höfundur hinna sívinsælu ævintýrabóka um galdrastrákinn Harry Potter, sem selst hafa í milljónatali um allan heim.

[breyta] Tengill


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.