Varmahlíð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Varmahlíð er þorp staðsett við þjóðveg 1 í Skagafirði. Þorpið er vinsæll áningarstaður þeirra sem ferðast um svæðið.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum