Spjall:Týpógrafía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mjög fróðlegt --Þorbjörg 11:09, 13 ágúst 2007 (UTC)
- heitir þetta ekki leturfræði á íslensku? --Akigka 11:40, 13 ágúst 2007 (UTC)
- eða letursetning hugsanlega? --Akigka 11:43, 13 ágúst 2007 (UTC)
- Af hverju voru iw-tenglarnir teknir af þessari grein? --Akigka 11:45, 13 ágúst 2007 (UTC)
- Sjálfsagt vegna þess að þetta eru nýjir notendur. Það er örugglega best að hafa samband við þau á spjallsíðunni þeirra og útskýrir nánar hvað þú átt við með interwiki tenglar o.s.frv. Muna svo en:Wikipedia:Please do not bite the newcomers, þó það þurfi eflaust ekki að segja þér það.
--Friðrik Bragi Dýrfjörð 12:32, 13 ágúst 2007 (UTC)
- Segir nokkuð. Fólk verður að fá að prófa sig áfram í friði. Góð síða annars. --Akigka 12:50, 13 ágúst 2007 (UTC)
- Leturfræði er eins og orðið lýsir fræðigreinin. Letursetning er aðgerð: að setja letur saman. Týpógrafía er orð sem notað er út um allan heim, líka á Íslandi. Það eru bara svo fáir eftir í faginu á Íslandi. Hvað eru iw-tenglar? Takk fyrir ábendingarnar. Margrét Rósa 11:53, 14 ágúst 2007 (UTC)
- IW-tenglar (interwiki) eru svokallaðir tungumálatenglar sem eru í dálknum vinstra megin. Þetta eru tenglar á greinar um sama efni á öðrum tungumálum. :) — Jóna Þórunn 12:43, 14 ágúst 2007 (UTC)
- Af hverju heitir þessi grein ekki bara "Leturfræði"? Greinin um stjórnmál heitir ekki "pólitík". --Stefán Örvarr Sigmundsson 02:22, 26 ágúst 2007 (UTC)
- Leturfræði er eins og orðið lýsir fræðigreinin. Letursetning er aðgerð: að setja letur saman. Týpógrafía er orð sem notað er út um allan heim, líka á Íslandi. Það eru bara svo fáir eftir í faginu á Íslandi. Hvað eru iw-tenglar? Takk fyrir ábendingarnar. Margrét Rósa 11:53, 14 ágúst 2007 (UTC)
- Segir nokkuð. Fólk verður að fá að prófa sig áfram í friði. Góð síða annars. --Akigka 12:50, 13 ágúst 2007 (UTC)
- Sjálfsagt vegna þess að þetta eru nýjir notendur. Það er örugglega best að hafa samband við þau á spjallsíðunni þeirra og útskýrir nánar hvað þú átt við með interwiki tenglar o.s.frv. Muna svo en:Wikipedia:Please do not bite the newcomers, þó það þurfi eflaust ekki að segja þér það.
- Af hverju voru iw-tenglarnir teknir af þessari grein? --Akigka 11:45, 13 ágúst 2007 (UTC)
Ekki held ég að Hallbjörn Halldórsson prentari hefði verið ánægður með þessa fyrirsögn, enda var það maður sem bætti mörgum orðum við orðaforða prentara. Hvað kallaði hann þetta, veit einhver það? Hallbjörn kallaði til dæmis galley leturskip að mig minnir. Menn ættu að leita í hugvekjum hans. Þessari bók hérna: http://www.gegnir.is/F/MU6P32TQRAC3C4MI3UYV14KTSXB6S828M2F91ESKBA561FNYN4-00939?func=full-set-set&set_number=570783&set_entry=000004&format=999 áður en menn fara að setja svona fyrirsagnir. Sérstaklega kaflana: Um prentlist og málefni prentara: Íslenzk prentlist; Iðnaðarmál prentara og Á endanum fannst orðið; Fegurðarfræði prentlistarinnar; Þróun íslenzkrar prentlistar síðustu fimmtíu árin eða Leturval á fyrstu öld prentlistar á Íslandi.- Hákarl.

