Slangur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Slangur er orðfæri sem notað er í ákveðnum hópum eða við ákveðnar aðstæður. Það víkur frá viðurkenndu málsniði tungumálsins og einkennist af óvenjulegri orðmyndun, leik að orðum og myndmáli.
Efnisyfirlit |
[breyta] Dæmi um slanguryrði
- Dissa
- Bögga
- Frík
- Gæi
- Gaur
- Haus
- Marr
[breyta] Dæmi um netslanguryrði
[breyta] Sjá einnig
[breyta] Heimildir
- „Hver er munurinn á slettum, slangri og tökuorðum?“. Skoðað 2. maí, 2007.

