Auðkennislykill (Auðkenni)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Auðkennislykill er tæki notað til innskráningar í íslenska vefbanka. Fyrirtækið Auðkenni sér um tækin sem eru af gerðinni Todos eCode EzToken.
Íslensku bankarnir fengu sérstakt leyfi fyrir auðkennislyklunum hjá samkeppniseftirlitinu.
[breyta] Tengill

