Árni Tryggvason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árni Tryggvason (f. 19. janúar 1924 að Víkurbakka á Árskógsströnd) er íslenskur leikari.

[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1969 Áramótaskaupið 1969
1974 Áramótaskaupið 1974
1975 Áramótaskaupið 1975
1979 Áramótaskaupið 1979
1983 Húsið
Áramótaskaupið 1983
1984 Atómstöðin Organisti
1994 Skýjahöllin Bóndi
1995 Agnes Mogensen
1996 Djöflaeyjan Afi
1998 Dansinn Pétur sem þulur
Áramótaskaupið 1998
1999 Áramótaskaupið 1999
2000 Óskabörn þjóðarinnar
2004 Dís Gaui
2006 Áramótaskaupið 2006

[breyta] Tenglar


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það