Pípusveppir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Kóngssveppur (Boletus edulis)
|
|||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||
|
|||||||||
|
|
|||||||||
|
Pípusveppir (fræðiheiti: Boletales) eru ættbálkur kólfsveppa sem einkennist af því að gróin eru geymd í svampkenndu lagi af lóðréttum pípum undir hattinum í stað fana eða rifja.

