Úralfjöll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort af Úralfjöllum.
Kort af Úralfjöllum.

Úralfjöll (rússneska: Ура́льские го́ры, Uralskije gori) eru 2500 km langur fjallgarður sem liggur nokkurn veginn í norður-suður eftir miðvesturhluta Rússlands. Þau ná frá sléttunum í Kasakstan meðfram norðurlandamærum landsins að Norður-Íshafinu í norðri. Landfræðilega skipta fjöllin evrasíska meginlandinu milli Evrópu og Asíu. Hæsta fjallið er Narodnaja (1895 m hátt).

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt: