Jack Kerouac

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jack Kerouac (1922–1969) var bandarískur rithöfundur, ljóðskáld og listamaður og er venjulega eitt fyrsta nafnið sem nefnt er þegar talað eru um Beat kynslóðina í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir að hafa notið takmarkaðrar hylli þegar hann var á lífi er Jack Kerouac núorðið talinn með merkustu rithöfunda sem Bandaríkin hafa alið. Mest er það að þakka bók hans, Á vegum úti.

  Þessi grein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.