Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Setningafræði (sem áður hét orðskipunarfræði) er sú undirgrein málfræði sem fæst við gerð setninga (hvernig orð raðast saman) og setningarliða. Frægust íslenskra bóka um setningafræði er „Íslensk setningafræði“ eftir Jakob Jóh. Smára, sem kom út árið 1920.