Bróm
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Klór | ||||||||||||||||||||||||
| Selen | Bróm | Krypton | ||||||||||||||||||||||
| Joð | ||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||
Bróm (Gríska bromos, sem þýðir „ódaunn“), er frumefni með efnatáknið Br og er númer 35 í lotukerfinu. Bróm er rauður, rokgjarn halógenvökvi við stofuhitastig sem að hefur hvarfgirni mitt á milli klórs og joðs. Þetta efni er skaðlegt lífrænum vefjum og gufa þess ertir augu og kverkar.

