Sjöundá

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjöundá er afskekkt eyðibýli, innst á Rauðasandi í Barðastrandarsýslu. Þar gerðust morðin á Sjöundá árið 1802, en þá var tvíbýli á staðnum.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.