Spjall:Aímagíska
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Aímagíska (aimaq) eða barbaríska (berbari) eru mállýskur ........“ Er þetta ein mállýska, sem heitir báðum nöfunum, eða eru þetta tvær mismunandi mállýskur? Það skiptir máli, því að ef þetta er ein mállýska sem heitir tveimur nöfnum þá segir maður „Aímagíska (aimaq) eða barbaríska (berbari) er mállýska ........“ en annars segir maður „Aímagíska (aimaq) og barbaríska (berbari) eru mállýskur ........“. Þetta er sem sagt rangt eins og það stendur, en ekki er hægt að laga nema að maður viti hvort er hið rétta. --Mói 15:38, 18 apríl 2007 (UTC)

