Argentína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

República Argentina
Fáni Argentínu Skjaldarmerki Argentínu
(Fáni Argentínu) (Skjaldarmerki Argentínu)
Kjörorð: En Unión y Libertad
(spænska: Samstaða og frelsi)
Þjóðsöngur: Himno Nacional Argentino
Kort sem sýnir staðsetningu Argentínu
Höfuðborg Buenos Aires
Opinbert tungumál Spænska
Stjórnarfar
-Forseti
-Varaforseti
Lýðveldi
Néstor Kirchner
Daniel Scioli

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

8. sæti
2.766.890 km²
1,1
Mannfjöldi
 • Samtals (2004)
 • Þéttleiki byggðar
30. sæti
39.144.753
14/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
671.508 millj. dala (20. sæti)
17.062 dalir (50. sæti)
VÞL {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill Pesói
Tímabelti UTC-3
Þjóðarlén .ar
Landsnúmer 54

Argentína er land í Suður-Ameríku sunnaverðri. Það afmarkast af Andesfjallgarðinum í vestri og Atlantshafi í austri. Lönd, sem liggja að Argentínu eru Chile í vestri, Paragvæ og Bólivía í norðri, Brasilía og Úrúgvæ í norðaustri. Argentína gerir kröfu til Falklandseyja (sem Argentínumenn nefna Malvinaseyjar), Suður-Georgíu og Suður-Sandvíkureyja og loks til hluta af Suðurskautslandinu. Landið er næststærst að flatarmáli í Suður-Ameríku og hið áttunda í röðinni í heiminum.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.


Lönd í Suður-Ameríku
Argentína | Bólivía | Brasilía | Ekvador | Gvæjana | Kólumbía | Panama (að hluta) | Paragvæ | Perú | Chile | Súrínam | Trínidad og Tóbagó (að hluta) | Úrúgvæ | Venesúela
Undir yfirráðum annarra ríkja: Falklandseyjar | Franska Gvæjana
Á öðrum tungumálum