Hákon ungi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hákon ungi Hákonarson (10. nóvember 12325. maí 1257) var sonur Hákonar gamla, Noregskonungs, og meðkonungur hans frá 1. apríl 1240 til dauðadags. Hann giftist dóttur Bárðar jarls og áttu þau einn son, Sverri, sem lést 1261 níu ára gamall, þannig að við lát Hákonar gamla 1263 varð bróðir Hákonar unga, Magnús lagabætir, konungur.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana