Kaldbakur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kaldbakur getur átt við:
- fjallið Kaldbak á Vestfjörðum, 998 metra hátt
- fjallið Kaldbak við Eyjafjörð, 1.173 metra hátt
- fjallið Kaldbak í Vestur-Skaftafellssýslu, 732 metra hátt
- býlið Kaldbak á Ströndum
- bæinn Kaldbak í Hrunamannahrepp
- fjárfestingafélagið Kaldbakur hf.
- Kiwanisklúbburinn Kaldbakur á Akureyri
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur einungis tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Kaldbakur.

