Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Listi yfir forníslensk orð og nýja merkingu þeirra í nútíma máli. Mér datt í hug að gera lista yfir orð sem hafa fengið aðra merkingu en í forníslensku (eða fornnorrænu) í nútíma máli en mér datt ekkert nafn yfir listan í hug; hugmyndir vel þegnar. Hér eru öll lýsingarorð í hvorugkyni, það má ræða um það í hvaða kyni þau eiga að vera í. Sum orðin höfðu sömu merkingu og í dag en þegar þau voru notuð í ákveðnu samhengi þá átti eftirfarandi merking við.
| Forníslenska |
Íslenska |
Nútímamerking |
Athugasemd |
| brá |
augnhár, augnalok |
|
|
| hyski |
fjölskylda, heimafólk |
lélegt fólk |
|
| gólf |
hólf, rými |
flatur grunnur sem staðið er á |
|
| sía |
neisti, sindur |
tól til að soga frá efni |
|
| sími |
þráður |
símtæki |
|
| sveiti |
sviti; blóð |
|
|
| vargur |
úlfur |
skaðvaldur |
|
| Forníslenska |
Íslenska |
Nútímamerking |
Athugasemd |
| fæðast |
nærast,(fá) fæðu |
|
|
| hlána |
hlýna |
|
|
| stökkva |
skvetta (vökva) |
|
|
| svima |
synda |
|
|
| vita |
snúa (að) |
|
|
[breyta] Lýsingarorð
| Forníslenska |
Íslenska |
Nútímamerking |
Athugasemd |
| hlætt |
hlýtt, volgt |
|
|
| kunnugt |
göldrótt |
|
|
| ríkt |
voldugt, máttugt |
|
|