PH gildi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vegna tæknilegra takmarkana er titillinn á grein þessari rangur. Rétti titillinn er pH gildi.
Wikibækur hefur upp á að bjóða efni tengt:
PH vísar hingað. Til að sjá aðrar greinar sem fjalla um PH má sjá PH (aðgreining).

pH gildi eða pH sýrustig er í efnafræði tákn fyrir sýrustig lausna, þ.e. lógarithminn af einum á móti styrk vetnisjóna í viðkomandi lausn.

Gildi frá 0 til 7 tákna súra lausn (því súrari sem gildið er lægra), gildið 7 táknar hlutlausa lausn, og gildi frá 7 og upp í 14 táknar basíska lausn (því basískari sem gildið er hærra).

[breyta] Heimildir

  • Sören Sörenson. Ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu ívafi. Mál og menning, 2003.
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.