Fjallatoglest

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjallatoglest í Stuttgart (Standseilbahn Stuttgart)
Fjallatoglest í Stuttgart (Standseilbahn Stuttgart)

Fjallatoglest er farartæki sem er oftast einn lestarvagn sem er dreginn með vírum upp og niður fjallshlíðar. Fjallatoglestir eru oft notaðar til að flytja ferðamenn upp á útsýnisstaði eða skíðafólk upp fjallshlíðar. Sjá kláfur.


  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.