Auðkúluhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Auðkúluhreppur var hreppur norðan Arnarfjarðar í Vestur-Ísafjarðarsýslu, kenndur við bæinn Auðkúlu.

Hreppurinn var sameinaður Þingeyrarhreppi 1. apríl 1990.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.