Óskar Jónasson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Óskar Jónasson (f. 30. júní, 1963) er íslenskur leikstjóri. Hann stundaði nám í kvikmyndagerð í Danmörku og hefur síðan gert fjölda sjónvarpsmynda, stuttmynda og tvær kvikmyndir í fullri lengd.

[breyta] Tenglar

Óskar Jónasson á Internet Movie Database

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.