Sveipjurtabálkur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Amerískt ginseng (Panax quinquefolius)
|
|||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||
|
|||||||||
|
|
|||||||||
|
Sveipjurtabálkur (fræðiheiti: Apiales) er ættbálkur dulfrævinga sem telur þekktar tegundir eins og gulrót, ginseng, steinselju og bergfléttu.

