Listi yfir íslenskar kvikmyndir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
| Kvikmyndagerð á Íslandi |
|---|
| Listi yfir íslenskar kvikmyndir |
Eftirfarandi er listi yfir íslenskar kvikmyndir. Taldar eru upp þær kvikmyndir sem höfðu aðalframleiðslu á Íslandi og eru ekki styttri en 45 mínútur.
Þannig er Í skóm drekans ekki á þessum lista því hún er heimildamynd, hins vegar er hún á listanum yfir íslenskar heimildamyndir. Einnig er Litla lirfan ljóta ekki á listanum því hún er aðeins 28 mínútur og telst því stuttmynd, hana má hins vegar finna á listanum yfir íslenskar stuttmyndir. Ýmsar aðrar myndir gætu ef til vill talist íslenskar vegna tengsla þeirra við ísland, til dæmis er kvikmyndin Hadda Padda stundum köllu fyrsta íslenska kvikmyndin, en hún er ekki á þessum lista því hún er strangt til tekin framleidd í Danmörku þótt að hún hafi verið tekin upp á Íslandi og margir Íslendingar unnið við hana, sú mynd er á listanum yfir kvikmyndir tengdar Íslandi. Silný kafe er einnig á þeim lista því hún var meðframleidd af íslendingum og leikstýrð af íslendingi.
Efnisyfirlit |
[breyta] 1949 — 1979
| Plakat | Frumsýnd | Kvikmynd | Leikstjóri | Tenglar |
|---|---|---|---|---|
| 14. jan 1949 | Milli fjalls og fjöru | Loftur Guðmundsson | IMDb | |
| 11. mar 1950 | Síðasti bærinn í dalnum | Óskar Gíslason | IMDb | |
| 19. okt 1951 | Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra | Óskar Gíslason | IMDb | |
| 3. nóv 1951 | Niðursetningurinn | Loftur Guðmundsson | IMDb | |
| 19. apr 1954 | Nýtt hlutverk | Óskar Gíslason | IMDb | |
| 24. feb 1957 | Gilitrutt | Ásgeir Long | IMDb | |
| 12. okt 1962 | 79 af stöðinni | Erik Balling | IMDb | |
| 12. mar 1977 | Morðsaga | Reynir Oddsson | IMDb |
[breyta] 1980 — 1989
[breyta] 1990 — 1999
[breyta] 2000 — 2009
[breyta] Heimildir
- IKSG: Íslenski kvikmynda- og sjónvarpsgagnagrunnurinn á Film.is
- Íslenskar bíómyndir á Gagnagrunnur Steingrims
- All titles from Iceland á IMDb
- Íslenskar bíómyndir frumsýndar á árunum 1962-2004 á heimasíðu Ólafs H. T.
- Upplýsingar um íslenska list á icelandculture.ru
- Catalogue á heimasíðu Íslensku kvikmyndasamsteypunar
| Listar |
|---|
| Kvikmyndir • Heimildamyndir • Stuttmyndir • Sjónvarpsþættir • Sjónvarpsmyndir • Kvikmyndir tengdar Íslandi • Kvikmyndahús • Kvikmyndafyrirtæki |
| Fólk |
| Leikstjórar • Leikarar |
| Annað |
| Edduverðlaunin • ÍKSA • Kvikmyndamiðstöð Íslands • Kvikmyndasjóður Íslands • Kvikmyndasafn Íslands • Kvikmyndaskóli Íslands • SMÁÍS • Kvikmyndaskoðun |


