Flokkur:Jarðskjálftar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:

Jarðskjálfti er í jarðskjálftafræði titringur eða hristingur í skorpu jarðar. Upptök jarðskjálftaverðast oftast á flekamótum eða flekaskilum. Við jarðskjálfta losnar spenna sem myndast vegna núnings milli jarðskorpu fleka. Þessi spenna getur hafa verið að safnast upp í hundruð ára en losnar á einu augnabliki með fyrrgreindum afleiðingum.

Aðalgrein: Jarðskjálfti

Greinar í flokknum „Jarðskjálftar“

Það er 1 grein í þessum flokki.