Notandaspjall:Cessator
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
Velkominn á notendaspjallið mitt!
Vinsamlegast notaðu titil síðunar sem þú vilt spjalla um sem fyrirsögn og skrifaðu undir með fjórum tiltum „ ~~~~“ Takk! Athugið: Ég mun svara hér, og ef ég hef haft samband við þig, þá skaltu svara þar. |
Eldri umræður |
|---|
Efnisyfirlit |
[breyta] Dear Admin
You're right. My Icelandic is too absurd. But, I don't use translator. My Icelandic is same translators. I know this sentences. But I don't use translator. And Turkish-Icelandic translators don't be in Internet World. Ok, I write sentences and you correct it. If you see wrong sentences. If you will come in Turkish Wikipedia, I help for you. Do you understand me ? Best regards.. And, Please speak Icelandic. I understand it.
--Tugay 18:19, 9 september 2007 (GMT+2)
- I understand but I don't know what you're talking about... --Cessator 9. september 2007 kl. 19:32 (UTC)
-Yes,you're right. But, you put hreringa in my articles. For example: Emre Altuğ and Murat Boz is a normally articles. But, you put hreringa. You look in Justin Timberlake and sentences are same !!! Ok?
--Tugay 18:48, 10 september 2007 (GMT+2)
- Not quite. For example the links. „Opinber starfsmaður staður“ is unintelligible. In any case, if the templates are there, then they're probably there for a reason. It is best to let someone competent in the language remove the template when the time is right. Incidentally, you probably shouldn't say on you user page that you're a native speaker of Icelandic. You should probably have is-0 instead (and en-2). --Cessator 10. september 2007 kl. 16:07 (UTC)
No, I speak Icelandic. Not native but I speak it. You correct my articles !!! You musn't put Hreringa. I'm tired so I am writing articles. Please !!! And I AM ENGLISH TEACHER !!! NOT EN-2 ????--Tugay 10. september 2007 kl. 19:12(UTC)
- En-3, then? You're making grammatical mistakes in English. Your Icelandic, however, is unintelligible. I don't know about speaking, but you can't write Icelandic at all. Now, consider the situation: You're adding a massive amount of material that is unintelligible. Normally, this would be considered vandalism. You cannot expect others to spend all their time improving your articles. Other users work on whatever they want to work on and it is your responsibility to make sure that whatever you add is up to wiki standard. Otherwise it may very well be deleted. Until then, whatever needs clean up will get a clean up template. OK? --Cessator 10. september 2007 kl. 16:17 (UTC)
Protects from you do not talk to at the about my english level. Icelandic wikipedia very poorer than the truth. Develop we are working.
- Please take notice of what we're saying here. We are still assuming good faith on your part. If you continue adding gobbledigook, however, you will be banned. --Akigka 10. september 2007 kl. 16:24 (UTC)
- Are you joking? These "sentences" are unintelligible English. On your French user page you claim you 12 languages as your native language. Do you know what a native language is? --Cessator 10. september 2007 kl. 16:25 (UTC)
Please, I love Icelandic and you. And I understand it. I like learning languages. And I want, we are a wikipedian-brother. My language is Turkish and If I write English sentences, I search Turkish sentences and I write it. As you know, Turkish is a difficult language. Why don't you be like Akikga? --Tugay 10. september 2007 kl. 19:38 (UTC)
- Look, I don't mean to be harsh, but I have to be honest. I'm just telling you like it is. --Cessator 10. september 2007 kl. 17:00 (UTC)
You're right. You have to be honest. I understand it. But, you tell You are harsh or I understood wrong. Please, I understand Icelandic.
--Tugay 10. september 2007 kl. 20:26 (GMT'2)
- No, no MSN. --Cessator 10. september 2007 kl. 17:33 (UTC)
Are you joking? Why didn't you take msn adress --Tugay 10. september 2007 kl. 20:38 (GMT'2)
- I don't add strangers. --Cessator 10. september 2007 kl. 18:20 (UTC)
- There is something weird about this, why can't you accept that your Icelandic isn't perfect? --Baldur Blöndal 11. september 2007 kl. 00:37 (UTC)
- Held að þetta sé 15 ára gamall spaugari kannski. --Cessator 11. september 2007 kl. 04:09 (UTC)
- Með of lítið að gera greinilega, bjó hann þá til þrjár notandasíður á þremur mismunandi tungumálum til þess að bulla í okkur? --Baldur Blöndal 11. september 2007 kl. 04:21 (UTC)
- Varla, kannski er hann bara að bulla annars staðar líka. --Cessator 11. september 2007 kl. 05:45 (UTC)
- Með of lítið að gera greinilega, bjó hann þá til þrjár notandasíður á þremur mismunandi tungumálum til þess að bulla í okkur? --Baldur Blöndal 11. september 2007 kl. 04:21 (UTC)
- Held að þetta sé 15 ára gamall spaugari kannski. --Cessator 11. september 2007 kl. 04:09 (UTC)
-
-
- Don't speak strange. I don't tell Cessator is strange !!! :( --Tugay 10. september 2007 kl. 19:12(UTC)
- Well, you must admit that your English is far from being flawless. In any case you certainly aren't an English teacher. --Baldur Blöndal 12. september 2007 kl. 15:12 (UTC)
- Don't speak strange. I don't tell Cessator is strange !!! :( --Tugay 10. september 2007 kl. 19:12(UTC)
-
[breyta] Björn Gunnlaugsson
Langar þig í heimspeking? Haukur 13. september 2007 kl. 10:31 (UTC)
- Langar mig í hann? Áttu við þýða greinina? Tja, áhugaverður karl, eflaust. Hef að vísu aldrei heyrt hans getið. En ég þakka ábendinguna og skal hafa hann í huga næst þegar ég tek upp á því að bæta við greinum, þ.e. ef enginn verður fyrri til :) --Cessator 13. september 2007 kl. 14:58 (UTC)
[breyta] Yfirferð
Ég vildi biðja þig um að fara yfir greinina boðháttur til að sjá hvort það væru einhverjar villur? --Baldur Blöndal 14. september 2007 kl. 16:54 (UTC)
- Ég lagfærði nokkur smáatriði. Prima facie virðist mér þetta í lagi. Það er samt spurning — og ég veit ekki svarið — hvort það sé rétt að segja að enskan noti nafnháttinn frekar en að segja einfaldlega að í ensku sé boðháttur og nafnháttur alltaf eins, líkt og t.d. nf. et. og þf. et. eða nf. ft. og þf. ft. allra hvorugkyns orða í latínu og forngrísku (og íslensku, ekki satt?); eða nf. og ávarpsfall í íslensku, hvort er nf. notað fyrir ávarðsfall eða er ávarpsfallið bara alltaf eins og nf. í íslensku líkt og það er næstum alltaf í latínu? Ég veit ekki svörin við þessum spurningum. Ég velti þeim bara upp. --Cessator 14. september 2007 kl. 17:57 (UTC)
- Já ég átti við að þeir notuðu nafnháttinn fyrir boðhátt en veit ekki alveg hvort það sé rétt. Ég þýddi þetta (og breytti reyndar) úr „Many languages, including English, use the bare verb stem to form the imperative (such as "go", "run", "do"). Other languages, such as Seri, however, use special imperative forms.“ frá ensku síðunni, en vegna þess að ég breytti þessu er þetta líklega eitthvað rangt. Svo er nota bene er ávarpsfallið ekki alltaf eins og nefnifallið í Íslensku, en það er reyndar bara eitt dæmi sem ég veit um (vide ávarpsfall). --Baldur Blöndal 14. september 2007 kl. 18:05 (UTC)
[breyta] Orðsifjafræði
Hver er orðsifjafræði orðsins Arnamagnæana í Bibliotheca Arnamagnæana? Ég veit þannig séð hvaðan það kemur þ.e.a.s. úr nafninu hans Árna, en hvernig var lýsingarorðið (??) Arnamagnæanus fengið út? --Baldur Blöndal 16. september 2007 kl. 18:39 (UTC)
- Já: hlutir sem tengjast ...Árna. Svona lýsingarorð eru oft í hvorugkyni fleirtölu, annað dæmi er titill kvikmyndarinnar Syriana (hlutir sem tengjast Sýrland). --Cessator 16. september 2007 kl. 19:38 (UTC)
- Og kannski Burana í Carmina Burana? --Baldur Blöndal 16. september 2007 kl. 19:49 (UTC)
- Já, kvæðin frá Beuern. --Cessator 16. september 2007 kl. 19:50 (UTC)
- En er þetta lýsingarorð þarna í fleirtölu hvorugkyni? Bibliotheca er eintala kvk. þannig að Arnamagnæana er líka líka í eintölu kvk? --Baldur Blöndal 16. september 2007 kl. 22:42 (UTC)
- Það er rétt, þegar orðið stendur með bibliotheca er það í kvk. et. Út af fyrir sig væri Arnamagnæana hins vegar í flestum tilfellum hk. ft. eins og Syriana eða anglophoniana, vildi bara benda á þá notkun. --Cessator 16. september 2007 kl. 22:54 (UTC)
- Já auðvitað eins og þú minntist á í "hlutir sem tengjast...", þótt reyndar að orðið "hlutur" er kvennkyns. Er þetta að hafa það í fleirtölu hk. þá hliðstæða þess að segja kannski... "íslensk", "Beuernísk", "góð".. eða? --Baldur Blöndal 16. september 2007 kl. 23:40 (UTC)
- Ég er auðvitað að nota íslenska orðið „hlutur“ ekki er ekki að þýða res :) Á íslensku getum við sagt „Þau mál(efni) sem tengjast Sýrlandi“ eða „hlutir/dót/eitthvað sem tengist Sýrlandi“. Kannski er eðlilegast að segja þetta á íslensku í hk. et., þe. „það sem viðkemur Sýrlandi“. En latínan segir bara Syriana, lo. í hk. ft., sem væri hliðstætt því að segja „sýrlensk“ eða „þau sýrlensku“ á íslensku, nema hvað það myndi ekki skiljast („Þau sýrlensku sem rædd voru í gær...“) --Cessator 17. september 2007 kl. 00:02 (UTC)
- Já ok, gætirðu nokkuð nefnt dæmi um setningu eða eitthvað álíka þar sem þetta er notað? --Baldur Blöndal 17. september 2007 kl. 00:22 (UTC)
- Tja, -iana endingin er ekki sérlega algeng í klassískri latínu en maður gæti ímyndað sér latneskt ráðstefnuheiti eins og Vergiliana, það væri ráðstefna um Virgil. Maður gæti umorðað Terentíus (af því að mér dettur engin sérstök setning í hug núna) og sagt Quae humana sunt a me alienum non puto („Ég tel ekki að mér séu óskyld mannleg málefni“). Grískan gerir þetta líka, notar lo. í hk. ft.: ta politika („hlutir sem varða borgríkið“). --Cessator 17. september 2007 kl. 01:17 (UTC)
- Já ok, gætirðu nokkuð nefnt dæmi um setningu eða eitthvað álíka þar sem þetta er notað? --Baldur Blöndal 17. september 2007 kl. 00:22 (UTC)
- Ég er auðvitað að nota íslenska orðið „hlutur“ ekki er ekki að þýða res :) Á íslensku getum við sagt „Þau mál(efni) sem tengjast Sýrlandi“ eða „hlutir/dót/eitthvað sem tengist Sýrlandi“. Kannski er eðlilegast að segja þetta á íslensku í hk. et., þe. „það sem viðkemur Sýrlandi“. En latínan segir bara Syriana, lo. í hk. ft., sem væri hliðstætt því að segja „sýrlensk“ eða „þau sýrlensku“ á íslensku, nema hvað það myndi ekki skiljast („Þau sýrlensku sem rædd voru í gær...“) --Cessator 17. september 2007 kl. 00:02 (UTC)
- Já auðvitað eins og þú minntist á í "hlutir sem tengjast...", þótt reyndar að orðið "hlutur" er kvennkyns. Er þetta að hafa það í fleirtölu hk. þá hliðstæða þess að segja kannski... "íslensk", "Beuernísk", "góð".. eða? --Baldur Blöndal 16. september 2007 kl. 23:40 (UTC)
- Það er rétt, þegar orðið stendur með bibliotheca er það í kvk. et. Út af fyrir sig væri Arnamagnæana hins vegar í flestum tilfellum hk. ft. eins og Syriana eða anglophoniana, vildi bara benda á þá notkun. --Cessator 16. september 2007 kl. 22:54 (UTC)
- En er þetta lýsingarorð þarna í fleirtölu hvorugkyni? Bibliotheca er eintala kvk. þannig að Arnamagnæana er líka líka í eintölu kvk? --Baldur Blöndal 16. september 2007 kl. 22:42 (UTC)
- Já, kvæðin frá Beuern. --Cessator 16. september 2007 kl. 19:50 (UTC)
- Og kannski Burana í Carmina Burana? --Baldur Blöndal 16. september 2007 kl. 19:49 (UTC)
[breyta] Listi
Sælir. Heldur þú að það væri eitthvað vit í því að gera lista yfir fræðiheiti? Eitthvað eins og þetta: --Stefán Örvarr Sigmundsson 17. september 2007 kl. 13:53 (UTC)
- Líffræði
- Náttúrufræði
- Sagnfræði
- Stjórnmálafræði
- Stjörnufræði
- Stærðfræði
- Tölvunarfræði
- Mér sýnist þú vera að hugsa um lista yfir fræðigreinar fremur en fræðiheiti. Það er til listi yfir akademískar fræðigreinar. --Cessator 17. september 2007 kl. 13:57 (UTC)
- Hver mun vera munurinn á fræðigrein og fræðiheiti? --Stefán Örvarr Sigmundsson 17. september 2007 kl. 14:03 (UTC)
- Tja, orðið hundur er hversdagslegt orð. Fræðiheitið yfir dýrið er hins vegar canis lupus familiaris. Í Orðaók Háskólans er að finna eftirfarandi dæmi: „erfðaþættir Mendels hlutu fræðiheitið gen“. Orðið „gen“ er sem sagt fræðiheiti yfir erfðaþætti. --Cessator 17. september 2007 kl. 14:11 (UTC)
- Ó, auðvitað!!!
Fræðigreinar. --Stefán Örvarr Sigmundsson 17. september 2007 kl. 14:15 (UTC)
- Ó, auðvitað!!!
- Tja, orðið hundur er hversdagslegt orð. Fræðiheitið yfir dýrið er hins vegar canis lupus familiaris. Í Orðaók Háskólans er að finna eftirfarandi dæmi: „erfðaþættir Mendels hlutu fræðiheitið gen“. Orðið „gen“ er sem sagt fræðiheiti yfir erfðaþætti. --Cessator 17. september 2007 kl. 14:11 (UTC)
- Hver mun vera munurinn á fræðigrein og fræðiheiti? --Stefán Örvarr Sigmundsson 17. september 2007 kl. 14:03 (UTC)
En í slíkum lista, myndi rúmfræði flokkast undir stærðfræði eða? --Stefán Örvarr Sigmundsson 17. september 2007 kl. 14:17 (UTC)
-
-
-
-
- Já, ég myndi ætla að rúmfræði væri undirgrein stærðfræðinnar. --Cessator 17. september 2007 kl. 14:22 (UTC)
- En þar sem að hún er undirgrein, á hún þá líka heima í listanum? Það getur verið erfitt að flokka þær ef bara efstu greinarnar eiga að vera þar. Hvort er landafræði undirgrein stærðfræðinnar eða jarðfræðinnar? Kannski er hún einhversstaðar á milli. --Stefán Örvarr Sigmundsson 17. september 2007 kl. 22:42 (UTC)
- Ég sé að hún er undir félagsvísindi í listanum sem að þú komst með hér fyrir ofan. Þá var ég kannski frekar að hugsa um landmælingar og svoleiðis. --Stefán Örvarr Sigmundsson 17. september 2007 kl. 22:46 (UTC)
- Já, sumar greinar eru sameiginlegar undirgreinar. --Cessator 18. september 2007 kl. 01:33 (UTC)
- Já, ég myndi ætla að rúmfræði væri undirgrein stærðfræðinnar. --Cessator 17. september 2007 kl. 14:22 (UTC)
-
-
-
[breyta] Nafnarými eða Nafnrými
Hvort er algengara/réttara að nota nafnarými eða nafnrými? Hér á Wiki-verkefnunum er það síðara oftast notað en ein eða tvær meldingar nota það fyrra. Ég ætla að samræma þetta á Beta. Ég sjálfur vandist á orðið nafnsvæði í Iðnó svo ég heyri þetta aldrei notað nema hér. --Stefán Örvarr Sigmundsson 18. september 2007 kl. 11:03 (UTC)
- Tja, ekkert af þessum orðum er að finna í Orðabók Háskólans. Ég held að öll orðin séu góð sem slík. Ég myndi breyta þessum tveimur meldingum fremur en öllum hinum. --Cessator 18. september 2007 kl. 14:56 (UTC)

