Faxafen
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Faxafen er íslensk gata sem liggur við Miklabrautina, við Skeifuna og Fákafen. Faxafen er aðsetur margra fyrirtækja og sölustaða.
[breyta] Listi af fyrirtækjum við Faxafen
- Betra bak (Faxafeni 5)
- 66° norður (Faxafeni 12)
- Hreyfing heilsurækt (Faxafeni 14)
- Bónus (Faxafeni 14)
- Culiacan (Faxafeni 9)
- KFC (Faxafeni 2)
- Menntaskólinn Hraðbraut (Faxafeni 10)

