Jón Trausti Sigurðarson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jón Trausti Sigurðarson er einn af stofnendum og eigendum tímaritsins Reykjavík Grapevine og fyrrverandi ritstjóri sama rits. Hann er fyrrverandi bassaleikari hljómsveitarinnar Ríkið.
Jón Trausti Sigurðarson er einn af stofnendum og eigendum tímaritsins Reykjavík Grapevine og fyrrverandi ritstjóri sama rits. Hann er fyrrverandi bassaleikari hljómsveitarinnar Ríkið.