Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Japan)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn er stjórnmálaflokkur sem kennir sig við hægristefnu í Japan. Formaður hans er Shinzō Abe. Flokkurinn hefur stjórnað Japan að mestu síðan 1955.
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn er stjórnmálaflokkur sem kennir sig við hægristefnu í Japan. Formaður hans er Shinzō Abe. Flokkurinn hefur stjórnað Japan að mestu síðan 1955.