Notandi:Íslenskur kraftur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nafn: Jón Bjartmar, kallaður Jón B. Aldur: 12 ára, alveg að vera 13 ára. Staður: Reykjavík.
Ég hef skrifað 24 greinar á íslensku og þær eru: Grundarhverfi, Klakksvík, Austurey, Suðuroy, Vestmanna, Listi yfir firði Íslands, Norðeyjagöngin, Tallinn, Jüri Ratas, Hjaltlandseyjar, Lerwick, Mainland, Haglabyssa, Lítla Dímun, Fuglafjörður, Hvalba, Borðey, Hoyvík, Slættaratindur, Gráfelli, Nólsey, Fugley, Hestur (Færeyjar), Kalsoy og 1 grein á ensku: Grundarhverfi. Síðan hef ég líka bætt við margar greinar og lagað þær, t.d bætti ég við greinina Straumey, greinin var svona:
Straumey (færeyska: Streymoy) er stærsta eyja Færeyja og á henni er höfuðborgin Þórshöfn.
En ég breytti henni og setti kort af Straumey á greinina, og skrifaði hana svona:
Straumey (færeyska: Streymoy) er stærsta eyja Færeyja og er um 372 km² að stærð. Á henni er höfuðborgin Þórshöfn. Íbúar Straumeyjar er um það bil 22.000 manns, en flestir þeirra búa í Þórshöfn.
Það er búið að bæta við greinina Haglabyssa svaka mikið. Greinin Haglabyssa er eina greinin sem var breytt og bætt við af öllum greinum sem ég hef skrifað.
Er hættur að skrifa greinar í bili.

