Notandi:Hrafnah

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bókasafn Kópavogs er almenningsbókasafn rekið af Kópavogsbæ. Það er til húsa að Hamraborg 6a og útibú er rekið í Lindaskóla, Lindasafn að Núpalind 7. Safnið er opið alla daga vikunnar sjá heimasíðuna http://www.bokasafnkopavogs.is

Bókasafnið er á þremur hæðum og í sömu byggingu er einnig Náttúrufræðistofa Kópavogs. --Hrafnah 11:42, 10 júlí 2007 (UTC)Hrafn A. Harðarson