Port Moresby
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Port Moresby (eða Pot Mosbi á Tok Pisin) er höfuðborg Papúa-Nýju Gíneu. Borgin liggur við Papúaflóa við suðausturströnd Nýju Gíneu. Árið 2000 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 255.000 manns.
Port Moresby (eða Pot Mosbi á Tok Pisin) er höfuðborg Papúa-Nýju Gíneu. Borgin liggur við Papúaflóa við suðausturströnd Nýju Gíneu. Árið 2000 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 255.000 manns.