La Concorde

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

La Concorde er þjóðsöngur Gabon. Hann var saminn af gabonska stjórnmálamanninum Georges Aleka Damas og tekinn upp sem þjóðsöngur þegar landið fékk sjálfstæði árið 1960.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.