Pétur Eggerz
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pétur Eggerz (f. 19. nóvember 1960) er íslenskur leikari.
[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
| Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
|---|---|---|---|
| 1985 | Hvítir mávar | Hermaður #3 | |
| 1992 | Veggfóður: Erótísk ástarsaga | Lögreglumaður #2 | |
| Sódóma Reykjavík | Sveinn | ||
| Karlakórinn Hekla | Kórfélagi | ||
| 2003 | Opinberun Hannesar |

