Baldvin I (Baudouin Albert Charles Léopold Axel Marie Gustave) (7. september 1930 - 31. júlí 1993) varð konungur Belgíu. Hann var sonur Leópolds III konungs og Astridar prinsessu af Svíþjóð.
Þetta æviágrip einstaklings er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við það
Flokkar: Konungar Belgíu | Æviágripsstubbar | Fólk fætt árið 1930 | Fólk dáið árið 1993