Spjall:Celsíus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] S versus C

Selsíus eða celsíus? Celsius kemur úr latínu og þýðir basicly "háttlegrast" (finn ekki betra orð yfir það *donk*)... eða eithvað, og mig minnir að það sé hefð að umrita c yfir í s þegar verið er að fást við tökuorð úr latínu, einhver komment? =P --Baldur Blöndal 02:52, 23 maí 2007 (UTC)

En það er vani að gefa upp gráður með c, t.d. 21°C. Ég segi: Celsíus. Enda er stafinn c að finna í íslensku stafrófi (já og líka w og z) og ekkert því til fyrirstöðu að við notum hann í svona tökuorðum. Annars er þetta alls ekki latneskt orð hér, heldur er kvarðinn nefndur eftir manni, Svíanum Anders Celsius (sem yrði aldrei nokkurn tímann nefndur Anders Selsíus á íslensku). --Cessator 04:07, 23 maí 2007 (UTC)
Ah, mín mistök. --Baldur Blöndal 19:59, 23 maí 2007 (UTC)