Lene Alexandra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lene Alexandra Øien er norsk fyrirsæta og poppsöngkona. Hún var fædd í Trøgstad 29. október 1981.

[breyta] Smáskífur

2007: "My Boobs Are OK"


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það