Wikipedia:Notendur sem geta þýtt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Margir notendur Wikipedia kunna fleiri tungumál en íslensku og eru einhverjir þeirra tilbúnir að hjálpa til við þýðingar yfir á íslensku úr öðru tungumáli. Þýðingar frá íslensku og yfir á ákveðið tungumál skulu vera skráðar hjá viðkomandi tungumáli hjá Wikipedia.

Þegar skráð er á listann, þá skal taka fram hve góð tungumálakunnáttan er. Auk þess er hægt að bæta við öðrum upplýsingum um tungumálakunnáttuna ef þarf.

Efnisyfirlit

[breyta] Umbeðnar þýðingar

[breyta] Franska

[breyta] Þýðendur

Skráið ykkur á listann fyrir neðan ef þið viljið taka að ykkur þýðingar frá einhverju tungumáli og yfir á íslensku.

[breyta] Danska

  • Hulda - Get þýtt yfir á íslensku og yfir á dönsku

[breyta] Enska

[breyta] Norska

[breyta] Þýska

  • Svavarl - Er í þýskunámi og ætti að geta þýtt texta frá þýsku. Innfæddur Íslendingur.
  • Ævar Arnfjörð Bjarmason - grúppía.
  • Steinninn 05:41, 8 júlí 2007 (UTC) - Bjó í Þýskalandi, og get því lesið og talað hana mjög vel. Er þó ekki góður í að skrifa hana.

[breyta] Hjálplegir tenglar

Hér eru ýmsir tenglar sem gætu aðstoðað við þýðingu: