Spjall:Forsætisráðherra Noregs
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Afhverju er ekki yfirfyrirsögnin: Forsætisráðherrar Noregs??? http://www.lexis.hi.is/beygingarlysing/no/kk/vb/herri.html — Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af 157.157.187.157 (spjall) · framlög
- Væntanlega af því að greinin kemur til með að fjalla um embættið en ekki þennan hóp manna (sem þó er eðlilegt að nefna í greininni). Ég skil ekki af hverju þú ert að setja tengil á beygingarlýsinguna. Orðið „ráðherra“ er hvort sem er ekki sett saman úr orðinu „herri“ (þótt það sé bara önnur orðmynd af „herra“) — eintalan er ráðherra, ekki ráðherri en það að hér sé eintala stafar ekki af kunnáttuleysi í íslenskri beygingarfræði. Það væri ágætt ef þú skrifaðir undir athugasemdir á spjallsíðum Þú gerir það með því að skrifa ~~~~ á eftir athugasemdinni. --Cessator 18:00, 10 ágúst 2007 (UTC)

