Orvieto
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Orvieto er 21 þúsund manna bær í suðvesturhluta Úmbríu á Ítalíu. Bærinn stendur á lágum, flötum móbergsstapa.
Orvieto er 21 þúsund manna bær í suðvesturhluta Úmbríu á Ítalíu. Bærinn stendur á lágum, flötum móbergsstapa.