Claude Monet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Impression, soleil levant eftir Monet sem impressjónisminn heitir eftir.
Impression, soleil levant eftir Monet sem impressjónisminn heitir eftir.

Claude Monet (14. nóvember 18406. desember 1926) var franskur listmálari sem er einn af upphafsmönnum impressjónismans; listastefnu sem kom upp meðal listamanna í París á síðari hluta 19. aldar. Hann fékkst fyrst og fremst við landslagsmálverk sem hann málaði undir berum himni.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:


Þessi grein sem fjallar um myndlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana