CAPTCHA

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dæmi um CAPTCHA.
Dæmi um CAPTCHA.

CAPTCHA sem stendur fyrir „Completely Automated Public Turing test to tell Computers and Humans Apart“ (Algjörlega Sjálftvirkt og Almennt Turing Próf til að sjá Muninn á Tölvum og Mannfólki), er próf sem er notað á vefsíðum til að greina á milli manna og véla.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.