Brasilía (borg)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brasilía (portúgalska: Brasília) er höfuðborg Brasilíu. Borgin er dæmi um tilbúið samfélag og var hún hönnuð af arkitektinum Oscar Niemeyer og byggð á 41 mánuði á árunum 1956 til 1960.
Brasilía (portúgalska: Brasília) er höfuðborg Brasilíu. Borgin er dæmi um tilbúið samfélag og var hún hönnuð af arkitektinum Oscar Niemeyer og byggð á 41 mánuði á árunum 1956 til 1960.