Spjall:Osama bin Laden
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mér fynnst að þessi lína "er stofnandi al-Qā‘idah, hryðjuverkasamtaka súnní-íslamista." ætti frekar að vera svona: "er stofnandi al-Qā‘idah, samtaka súnní-íslamista.". Er það ekki rétt að álikta að það sé álit hvers og eins hvort þetta séu hryðjuverkasamtök? Enska Wikipedia segir bara samtök í inngangi sínum. --Stefán Örvarr Sigmundsson 02:01, 29 ágúst 2007 (UTC)
- Já segjum þá bara samtök, "er stofnandi al-Qā‘idah samtakanna." Stefán 02:49, 29 ágúst 2007 (UTC)

