Meldingarspjall:Editundo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ég er ekki viss um að það sé betra að hafa „til baka“. Í fyrsta lagi er alls ekki ljóst að „til baka“ þýði „taka til baka“ (venjulega þýðir „til baka“ eitthvað eins og „fara aftur á síðuna á undan“). Í öðru lagi er ekki ljóst af orðalaginu hver munurinn er á þessum fítus og „taka aftur“-fítusnum. --Cessator 01:54, 27 júlí 2007 (UTC)

Ég er sammála! --Stefán Örvarr Sigmundsson 03:53, 27 júlí 2007 (UTC)
Það þarf allavega að hafa þetta stutt. --Steinninn 06:31, 27 júlí 2007 (UTC)
Ég skil ekki af hverju, þetta hefur virkað hingað til. --Cessator 07:01, 27 júlí 2007 (UTC)
Núna er þetta styttra en áður. --Cessator 07:05, 27 júlí 2007 (UTC)
Þetta tók bara svo rosalega mikið pláss í breytingaskránni. Þetta er styttra núna, en að mínu mati ekki nógu stutt. --Steinninn 17:02, 27 júlí 2007 (UTC)
TAFB? Þetta getur ekki orðið styttra en það er nema fara út í OMGWTFBBQ dæmi. --Stalfur 17:06, 27 júlí 2007 (UTC)
Það er spurning hvort þetta megi vera Taka aftur, og taka aftur verði eitthvað lengra. --Steinninn 17:21, 27 júlí 2007 (UTC)