Jens Stoltenberg
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jens Stoltenberg (f. 16. mars 1959) er forsætisráðherra Noregs síðan 17. október 2005 og gegndi einnig embætti frá 3. mars 2000 til 19. október 2001, hann er einnig formaður norska Verkamannaflokksins.

