Fastir liðir, eins og venjulega
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Fastir liðir...eins og venjulega | |
|---|---|
| Tegund | Gamanþáttur |
| Leikstýrt af | Gísli Rúnar Jónsson |
| Sýnt af | RÚV |
| Leikarar | Bessi Bjarnason Sigrún Edda Björnsdóttir Arnar Jónsson Jóhann Sigurðarson Ragnheiður Steindórsdóttir Hrönn Steingrímsdóttir |
| Þjóðerni | |
| Tungumál | Íslenska |
| Útsending | |
| Upprunaleg sjónvarpsstöð | RÚV |
| Myndframsetning | 4 : 3 |
| Sýnt | 1985 – ? |
| Tenglar | |
| Síða á IMDb | |
Fastir liðir, eins og venjulega var íslensk gamansería í nokkrum þáttum í leikstjórn Gísla Rúnars Jónssonar. Þátturinn var framleiddur af RÚV.

