Spjall:Ummyndun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvað er þetta? þyrfti ekki að standa Ummyndun (fag í Hogwartskóla) eða eitthvað slíkt. Eða á þetta að vera grein um Metamorphosis? Nei, það getur ekki verið. Ég held semsagt að það þurfi að setja einhverskonar útskýringu á eftir Ummyndun og hafa hana inn í sviga. Eða hvað? Hakarl 17:17, 17 maí 2007 (UTC)

Kannski þarf ekki að skipta greininni í margar. Það nægir kannski að skrifa almennilegan inngang um ummyndanir (metamorphoses) almennt og svo væri hægt að hafa kafla um galdratengdar ummyndanir í bókmenntum og poppmenningu, t.d. í Gullna asnanum eftir Apuleius (sem heitir raunar Metamorphoses á latínu) og í Harry Potter bókum og annarri poppmenningu. En það er auðvitað rétt sem þú bendir á að ummyndanir eru ekki alltaf tengdar göldrum, t.d. ekki í Metamorphoses Óvidíusar. --Cessator 17:30, 17 maí 2007 (UTC)
Þetta er enn þá stubbur en ég gerði greinina að almennri grein um ummyndanir/metamorfósur í bókmenntum. Ég hugsa að þannig eigi hún betur við í alfræðiriti. En hafi ég troðið einhverjum Harry Potter aðdáendum um tær, þá biðst ég bara afsökunar og bendi á að það má alltaf breyta til baka :) --Cessator 17:41, 17 maí 2007 (UTC)
Sennilega er samt best að era eins og hinum málunum og hafa ekki eina grein um hvert og eitt fag í Hogwartskóla, heldur öll fögin í einni grein um námsefni skólans. --Cessator 17:46, 17 maí 2007 (UTC)