Flokkur:Gvam

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gvam er bandarískt yfirráðasvæði í Vestur-Kyrrahafi. Eyjan er syðst Maríanaeyja og telst hluti Míkrónesíu. Fyrsti Evrópubúinn sem kom þangað var Ferdinand Magellan árið 1521, en Spánverjar lýstu yfir yfirráðum 1565. Eftir Spænsk-bandaríska stríðið 1898 tóku Bandaríkjamenn yfir stjórn eyjarinnar.

Aðalgrein: Gvam
Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:

Greinar í flokknum „Gvam“

Það er 1 grein í þessum flokki.