1155
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ár |
| Áratugir |
|
1141-1150 – 1151-1160 – 1161-1170 |
| Aldir |
[breyta] Atburðir
- Munkaþverárklaustur var stofnað.
- Friðrik rauðskeggur var krýndur keisari hins Heilaga rómverska ríkis.
[breyta] Fædd
- Páll Jónsson, Skálholtsbiskup (d. 1211).
- Þorvaldur Gissurarson, kanoki í Viðeyjarklaustri (d. 1235).
[breyta] Dáin
- 6. febrúar - Sigurður munnur, Noregskonungur (f. 1133).

