Notandaspjall:Arnason
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Velkomin/n á íslensku Wikipediu
- Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
- Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
- Leiðbiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru sérstaklega gagnlegar fyrir byrjendur
- Hér má finna nokkur atriði sem er gott að hafa í huga þegar þú semur fyrstu greinina þína.
- Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka. Svindlsíðan hefur gagnlegar leiðbeiningar um nokkur tæknileg atriði.
- Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
- Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira.
- Ekki gleyma að skoða máttarstólpana.
Gangi þér vel!
--Cessator 15. júní 2006 kl. 17:35 (UTC)
{{user is-0}} on your user page or put it into your Babel box.[breyta] Ófullnægjandi upplýsingar um Lhg.tf-sif.jpg
Takk fyrir að hlaða inn Lhg.tf-sif.jpg. Hún hefur verið merkt, því þú hefur ekki skrifað nægilegar upplýsingar um hana. Vinsamlegast lestu vel yfir merkinguna og bættu við þeim upplýsingum sem beðið hefur verið um. Ef upplýsingunum hefur ekki verið bætt innan viku verður skránni eytt. Ef þú sérð þessi skilaboð eftir að henni hefur verið eytt getur þú haft samband við einn af stjórnendunum til að endurvekja hana. Steinninn 23:22, 18 júlí 2007 (UTC)
[breyta] Þú ert stjórnandi
Sæll Tómas! Þú ert núna stjórnandi á Wikibooks, það þýðir einfaldlega að þú hefur aðgang að fleiri tólum en aðrir notendur. Það þýðir ekki að þú hafir önnur réttindi umfram stjórnendur og að sjálfsögðu vonumst við til þess að þú farir vel með verkfærin sem þú færð. Gangi þér vel og ekki hika við að spyrja mig spurninga ef þú vilt vita eitthvað. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 23:19, 4 ágúst 2007 (UTC)

