Reykjavíkurprófastsdæmi vestra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reykjavíkurprófastsdæmi vestra er eitt af 15 prófastsdæmum Íslands. Í því eru tuttugu og tvö prestaköll sem heita:

  • Prestur heyrnarlausra
  • Landsspítalinn Háskólasjúkrahús
  • Fangaprestur
  • Miðbæjarstarf kirkjunnar og KFUM/K
  • Prestur innflytjenda
  • Kvennakirkjan
  • Gautaborg
  • Kaupmannahöfn
  • Lundúnir
  • Osló
  • Dómkirkjuprestakall
  • Nesprestakall
  • Seltjarnarnesprestakall
  • Hallgrímsprestakall
  • Háteigsprestakall
  • Laugarnesprestakall
  • Ásprestakall
  • Langholtsprestakall
  • Grensásprestakall
  • Bústaðaprestakall
  • Héraðsprestur Reykjavík Vestra
  • Sérþjónusta Reykjavík Vestra

[breyta] Heimildir

Upplýsingar um Reykjavíkurprófastsdæmi vestra á kirkjan.is

[breyta] Tenglar

http://www.kirkjan.is/reykjavikurprofastsdaemi_vestra/

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.