Rage Against the Machine (oft skammstafað sem RATM) er bandarísk rokkhljómsveit sem stofnuð var 1991 en hætti að spila 2007. Hún spilaði lög með pólitískum textum.
Flokkar: Bandarískar hljómsveitir | Stofnað 1991