Skólafélag Menntaskólans í Reykjavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fálkinn, merki Skólafélagsins
Fálkinn, merki Skólafélagsins

Skólafélag Menntaskólans í Reykjavík er annað af tveimur nemendafélögum Menntaskólans í Reykjavík. Hitt nemendafélagið er Framtíðin. Skólafélaginu stýrir Inspector scholae. Í stjórn félagsins sitja auk Inspector scholae, Quaestor scholaris (gjaldkeri Skólafélagsins), Scriba scholaris (ritari Skólafélagsins) og 2 Collegae (meðstjórnendur).

Núverandi Skólafélagsstjórn skipa:

Björn Brynjúlfur Björnsson (inspector scholae) Sindri M. Stephensen (quaestor scholaris) Gísli Baldur Gíslason (scriba scholaris) Daði Helgason (collega) Dagný Engilbertsdóttir (collega)

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.