Matt Damon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Matt Damon

Damon á Incirlik Air Base, Tyrklandi, 7. desember 2001
Fæðingarnafn Matthew Paige Damon
Fædd(ur) 8. október 1970 (1970-10-08) (36 ára)
Fáni Bandaríkjana Cambridge, Massachusetts, Bandaríkin
Ár virk(ur) 1988 - nú
Maki/ar Luciana Bozán Barroso (2005-nú)
Helstu hlutverk
Will Hunting í Good Will Hunting
Tom Ripley í The Talented Mr. Ripley
Jason Bourne í The Bourne Identity, The Bourne Supremacy og The Bourne Ultimatum
Linus Caldwell í Ocean's Eleven, Ocean's Twelve og Ocean's Thirteen
Hann sjálfur í Team America: World Police
Colin Sullivan í The Departed
Edward Wilson í The Good Shepherd
Óskarsverðlaun
Besta handrit
1997 Good Will Hunting
Golden Globe-verðlaun
Besta handrit
1998 Good Will Hunting

Matthew Paige Damon (f. 8. október 1970), best þekktur sem Matt Damon, er bandarískur leikari og handritshöfundur.

[breyta] Tengill


  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.