Emmessís

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Emmessís hf. er framleiðslu- og dreifingarfyrirtæki sem framleiðir og selur margar tegundir af ís, frostpinnum, íssósum og öðrum frosnum matvælum. Emmessís er af stærstum hluta í eigu MS og er staðsett í sömu byggingu við Bitruháls 1 í Reykjavík.

[breyta] Tengill

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.