Hellsing OVA III

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hellsing OVA III
Mynd úr Hellsing OVA III.
Mynd úr Hellsing OVA III.
Skapari: Kouta Hirano
Fram koma: Alucard, Seras Victoria, Integra Hellsing, ???
Höfundar: Tomokazu Tokoro og Kouta Hirano (handritshöfundur)
Fjöldi þátta: Ekki komið fram
Lengd þáttar: 35 mínútur
Kóði þáttar: 03
Þáttur sýndur: 9. febrúar, 2007
Manga örk: Bók tvö til bókar fjögur.
Kafli: 011-020


Hellsing III er þriðji OVA þátturinn sem byggður er á Hellsing seríunni. DVD diskurinn var gefinn út í Japan 9. febrúar 2007.

[breyta] Söguþráður

Millennium hópurinn úr Hellsing.
Millennium hópurinn úr Hellsing.

Þriðji þátturinn mun fylgja þriðju Hallsing mangabókinni og mun fjalla um fund Iscariots og Hellsings, málaliðarnir Villigæsirnar (the Wild Geese) koma fram, Alucard og Walter ræða um Millenium, Seras og Pip rífast, einnig verður fjallað um ferðina til Hotel Rio, þá slátrun sem þar fer fram og einvígið á milli Alucards og Alhamras. [1][2]

[breyta] Smámunir

  • Í þessum þætti minnist Integra Hellsing á skáldsögu Bram Stokers, Dracula. Einnig minnist Pip Bernadotte á Frankenstein þegar hann hermir eftir skrímsli Frankensteins.
  • Þegar Alucard og Alexander Anderson eru að ógna hvorum öðrum í listasafninu kallar Alucard hann „Júdas prest“ vegna þess að hann er vatíkanískur prestur.
  • Seras Victoria dreymir að hún sé heimsótt af anda Harkonnen byssunar sinnar, sem líkist Baron Vladimir Harkonnen úr Dune seríu Frank Herberts mikið.
  • Ást Hiranos á Gundam sést greinilega í þessum þætti; ef maður frystir rammann þegar Hrkonnen slær í bringuna sína sést að tungan hans er Gundam inn í snáki sem er inn í snáki.
  • Þegar þessi þáttur er að renna undir lok, heyrist Majorinn singja opnunarlag þáttanna Fist of the Northstar.

[breyta] Neðanmálsgreinar

Hulstursmyndir Hellsing OVA III
Venjuleg útgáfa Takmörkuð útgáfa



Fyrrum þáttur Hellsing (OVA) Næsti þáttur
Hellsing II Hellsing IV