María Sigurðardóttir (miðill)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Lagt hefur verið til að þessari síðu/skrá verði eytt af eftirfarandi ástæðu: Er hægt að sannreyna þessa grein með traustum og hlutlausum heimildum? Er viðfangsefnið markvert? Sjá umræðu á Wikipedia:Eyðingartillögur. Ef þú ert andvíg(ur) eyðingu síðunnar, vinsamlegast láttu vita á spjallsíðunni og taktu fram hvers vegna. |
María Sigurðardóttir er íslensk kona sem er sögð hafa miðilsgáfu. Hún leiðbeinir hjá Sálarrannsóknafélagi Íslands og heldur miðilsfundi fyrir einstaklinga.
Í febrúar 2007 birtist greinin María Sigurðardóttir miðill - Besti svikamiðill á Íslandi?, ásamt hljóðupptöku af miðilsfundi hennar með ónafngreindum karlmanni, þar sem því var haldið fram að hún hefði ekki raunverulega miðilshæfileika.

