Embla Ýr Bárudóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Embla Ýr Bárudóttir er fædd 1973 og lauk BA-prófi í almennum málvísindum við Háskóla Íslands árið 1998. Hún hefur unnið sem þýðandi og prófarkalesari. Fyrsta bók hennar var teiknimyndasagan Blóðregn (2003). Fyrir hana hlaut hún ásamt meðhöfundi sínum, Ingólfi Erni Björgvinssyni, Barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur vorið 2004.

[breyta] Verk


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það