Wiesbaden

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wiesbaden er höfuðborg Hessens í Þýskalandi. Íbúar hennar eru 280.000 (2006). Wiesbaden stendur við ánna Rín.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt: