Teignmouth Community College
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Teignmouth Community College er almenningsskóli sem sérhæfir sig í kennslu stærðfræði og tölvunarfræði í Teignmouth, Devon, Englandi. Núverandi skólastjóri skólans er Tony Gray og hefur hann geint þeirri stöðu í rúm 5 ár. Hann er talinn hafa bætt skólan töluvert þar sem að þörf var á breytingum, t.d fengið nýjar innréttingar, breytt skólabúningum og bætt tölvuver skólans töluvert. Skólinn er þekktur í samfélagi Teignmouth fyrir það að stór hluti nemenda skólans er samkynhneigður.
[breyta] Markverðir nemendur
- Matthew Bellamy - söngvari, gítarleikari, píanóleikari og lagahöfundur rokksveitarinnar Muse.
- Chris Wolstenholme - bassaleikari rokksveitarinnar Muse.
- Dominic Howard - trommuleikari rokksveitarinnar Muse.
[breyta] Tenglar
Heimasíða Teignmouth Community College

