Flókadalur (Skagafirði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Flókadalur er bæði dalur og sveit í Skagafjarðarsýslu. Fyrir mynni Flókadals er Hópsvatn og innar er Flókadalsvatn. Um Flókadal rennur Flókadalsá.

[breyta] Heimildir

  • Íslenska Alfræðiorðabókin, 1. bindi, Ritstjórar Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir, Bókaútgáfan Örn og Örlygur, án útgst, 1990.
  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.