Steinsuga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Steinsugur
Sæsteinsuga frá Svíþjóð
Sæsteinsuga frá Svíþjóð
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Cephalaspidomorphi
(óraðað) Hyperoartia
Ættbálkur: Petromyzontiformes
Ætt: Petromyzontidae
Undirættir
Geotriinae
Mordaciinae
Petromyzontinae

Steinsuga er kjálkalaus fiskur með tenntan hringlaga munn sem virkar líkt og sogskál, en á henni eru svonefndar sogflögur. Flestar steinsugur sjúga sig fastar við aðra fiska og nærast á blóði þeirra. Þær lifa á grunnsævi á flestum stöðum í tempraða beltinu. Einnig nefndur dvalfiskur.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.