Steindór Hjörleifsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Steindór Hjörleifsson (f. 22. júlí 1926) er íslenskur leikari og handritshöfundur.

[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1962 79 af stöðinni
1967 Áramótaskaupið 1967 Handritshöfundur
1977 Morðsaga Róbert
1979 Running Blind Lindholm
1984 Atómstöðin Ráðherrar
1986 Stella í orlofi Skúli
1989 Flugþrá Föður
1993 Í ljósaskiptunum
1994 Skýjahöllin Afi
2003 Virus au paradis Pasteur

[breyta] Tengill

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.