Nýtt líf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nýtt líf

DVD hulstur
Starfsfólk
Leikstjóri: Þráinn Bertelsson
Handritshöf.: Þráinn Bertelsson
Framleiðandi: Jón Hermannsson
Nýtt líf sf
Leikarar

Eggert Þorleifsson
Karl Ágúst Úlfsson

Upplýsingar
Frumsýning: 1983
Lengd: 84 mín.
Aldurstakmark: Kvikmyndaskoðun L
Tungumál: íslenska
Framhald: Dalalíf
Síða á IMDb

Nýtt líf er fyrsta kvikmynd þríleiksins um Danna og Þór eftir Þráin Bertelsson. Í þessari mynd reyna þeir fyrir sér í fiskiðnaðinum.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Á öðrum tungumálum