Umsagnir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Þessi grein fjallar um rit eftir Aristóteles |
| Umsagnir • Um túlkun |
| Fyrri rökgreiningar • Síðari rökgreiningar |
| Almæli • Spekirök |
| Eðlisfræðin • Um himininn |
| Um tilurð og eyðingu • Háloftafræði |
| Um heiminn • Um sálina |
| Um skynjun og skynjanlega hluti |
| Um minni og upprifjun |
| Um svefn og vöku • Um drauma |
| Um draumspá • Um ævilengd |
| Um æsku og elli • Um líf og dauða |
| Um öndun • Um anda |
| Rannsóknir á dýrum • Um hluta dýra |
| Um hreyfingu dýra • Um göngulag dýra |
| Um tilurð dýra • Um liti |
| Um hljóð • Svipfræðin |
| Um jurtir • Um kynlega kvitti |
| Vélfræðin • Vandamál |
| Um óskiptanlegar línur • Staða vinda |
| Um Melissos, Xenofanes og Gorgías |
| Frumspekin • Siðfræði Níkomakkosar |
| Stóra siðfræðin • Siðfræði Evdemosar |
| Um dyggðir og lesti • Stjórnspekin |
| Hagfræðin • Mælskufræðin |
| Mælskufræði handa Alexander |
| Um skáldskaparlistina |
| Stjórnskipan Aþenu • Brot |
Umsagnir eða Kvíarnar (á latínu Categoriae, forngrísku κάτέγόρίά) er rit eftir forngríska heimspekinginn Aristóteles. Það er einskonar forspjall að rökfræði, heimspeki og vísindum. Ritið fjallar um hvað getur verið frumlag umsagnar og í hvaða skilningi.

