Hermigervill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hermigervill er listamannsnafn tónlistarmannsins Sveinbjörns B. Thorarensen (fæddur 1984). Hann hefur gefið út tvær hljómplötur.

Sveinbjörn er sonur Björns Thorarensen, hljómborðsleikara Mezzoforte.

Efnisyfirlit

[breyta] Hljómplötur

[breyta] Lausnin (2003)

Gefin út 2003 af Hermigervli, 74:40 að lengd.

Lagalisti:

  • Upphitun
  • Hristikista
  • Eggjahvíta
  • Tímabundin tilviljun
  • Brauð í bobba
  • Hávaðaseggurinn
  • Bommlinn
  • Gulur froskur
  • Fermingarfræðsla
  • Náttblinda
  • Stolið frá pabba
  • Furðufuglar
  • Augun endurgerð
  • Frónbútar
  • Drops
  • Vorkvöld í París

[breyta] Sleepwork (2005)

Gefin út 2005 af Hermigervli, 52:03 að lengd.

Lagalisti:

  • Intro
  • Darkshot
  • Ganamana
  • Sleepwork
  • Hermi what?
  • Happy hip hop
  • Hard to stop
  • Ladybash
  • Sleazy
  • Killer
  • Glimpse
  • Stoned to death
  • The journey back to earth
  • Murdock’s records
  • Dizzaster
  • Sóley

[breyta] Tengill