Apavatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Apavatn

Apavatn

Mynd:Point rouge.gif

Apavatn er 14 km² stórt stöðuvatn sunnan Laugarvatns í Laugardal í uppsveitum Árnessýslu . Nafnið er talið koma af orðinu ap sem merki leðju eða leir.

[breyta] Heimildir

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.