Körfuknattleiksdeild KR

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Efnisyfirlit

[breyta] Meistaraflokkur karla

KR
KR
Deild Iceland Express deild karla
Stofnað 12. október 1956
Saga 1956-
Völlur DHL-höllin
Staðsetning Reykjavík, Vesturbærinn
Litir liðs Svartir og hvítir
Formaður Böðvar Guðjónsson
Þjálfari Benedikt Rúnar Guðmundsson
Titlar 10 Íslandsmeistartitlar
11 Bikarmeistaratitlar
Heimasíða

Meistaraflokkur karla í körfuknattleik í KR eru núverandi Íslandsmeistarar. Titillinn var 10. Íslandsmeistaratitill liðsins. Þjálfari liðsins er Benedikt Rúnar Guðmundsson og aðstoðarþjálfari Finnur Stefánsson.

[breyta] Leikmenn

(Síðast uppfært 23. júní, 2007)

  • 4 Brynjar Björnsson
  • 5 Fannar Ólafsson
  • 6 Skarphéðinn Ingason
  • 8 Pálmi Sigurgeirsson
  • 11 Ellert Arnarson
  • 12 Bjarki Oddsson
  • 13 Darri Hilmarsson
  • 14 Baldur Ólafsson
  • 15 Steinar Kaldal
  • Jovan Zdravevski [1]
  • Joshua Helm[2]
  • Samir Shaptahovic [3]

[breyta] Meistaraflokkur kvenna

Þjálfari meistaraflokks kvenna er Jóhannes Árnason og aðstoðarþjálfari er Óli Ásgeir Hermansson.

[breyta] Heimildir

  1. KR-vefurinn:Jovan Zdravevski til liðs við KR
  2. KR-vefurinn:KR semur við Joshua Helm
  3. Vísir - Íþróttir - Körfubolti: Búinn að fylla í allar stöðurnar