Meitilfuglar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Bláþyrill (Alcedo atthis)
|
|||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||
|
|||||||||
|
|
|||||||||
|
Meitilfuglar (fræðiheiti: Coraciiformes) eru ættbálkur litríkra landfugla sem inniheldur meðal annars þyrla, býsvelgi, hrana og horna. Þeir eru venjulega með þrjár klær sem snúa fram og eina aftur.

