Panama

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Panamá
Fáni Panama Skjaldarmerki Panama
(Fáni Panama) (Skjaldarmerki Panama)
Kjörorð: Pro Mundi Beneficio
(latína: Heiminum til hagsbóta)
Þjóðsöngur: Himno Istmeño
Kort sem sýnir staðsetningu Panama
Höfuðborg Panamaborg
Opinbert tungumál spænska (opinbert), enska og indíánamál
Stjórnarfar Forsetalýðveldi
Martín Torrijos

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

115. sæti
78.200 km²
2,9
Mannfjöldi
 • Samtals (2004)
 • Þéttleiki byggðar
131. sæti
3.000.463
37/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
22.706 millj. dala (107. sæti)
7.327 dalir (84. sæti)
VÞL {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill balbóa (PAB)
Tímabelti UTC-5
Þjóðarlén .pa
Landsnúmer 507

Panama (spænska: Panamá) er syðsta landið í Mið-Ameríku. Panama er mjótt land sem tengir saman Norður-Ameríku og Suður-Ameríku. Það á landamæri að Kosta Ríka í vestri og Kólumbíu í austri. Skipaskurður yfir Panamaeiðið, Panamaskurðurinn, hefur verið mikill áhrifavaldur í sögu landsins.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.


Lönd í Norður-Ameríku
Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta)
Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar


Lönd í Suður-Ameríku
Argentína | Bólivía | Brasilía | Ekvador | Gvæjana | Kólumbía | Panama (að hluta) | Paragvæ | Perú | Chile | Súrínam | Trínidad og Tóbagó (að hluta) | Úrúgvæ | Venesúela
Undir yfirráðum annarra ríkja: Falklandseyjar | Franska Gvæjana