Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árið 1992 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 81. skipti. ÍA vann sinn 13. titil.
[breyta] Lokastaða deildarinnar
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
[breyta] Markahæstu menn
| Mörk |
|
Leikmaður |
Athugasemd |
| 15 |
 |
Arnar Gunnlaugsson |
Gullskór |
| 11 |
 |
Bjarni Sveinbjörnsson |
Silfurskór |
| 10 |
 |
Helgi Sigurðsson |
Bronsskór |
| 10 |
 |
Anthony Karl Gregory |
| 10 |
 |
Ragnar Margeirsson |
Skoruð voru 274 mörk, eða 3,044 mörk að meðaltali í leik.
[breyta] Félagabreytingar
[breyta] Félagabreytingar í upphafi tímabils
[breyta] Upp í Samskipadeild karla
[breyta] Niður í 2. deild karla
[breyta] Félagabreytingar í lok tímabils
[breyta] Upp í Samskipadeild karla
[breyta] Niður í 2. deild karla
- 23. ágúst, 1992
Valur (f) 5 - 2 KA 
- Markaskorarar: Baldur Bragason '64, Anthony Karl Gregory '90, '102, '118, Einar Páll Tómasson '113 - Gunnar Már Másson '30, Baldur Bragason '34
[breyta] Fróðleiksmolar
- ÍA er eina liðið sem að hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn strax og það komst upp úr 1. deild.
- Anthony Karl Gregory skoraði jöfnunarmark Vals í úrslitum deildarbikarsins þegar að 7 sekúndur voru eftir af leiknum.
| Sigurvegari Úrvalsdeildar 1992 |

ÍA
13. Titill |