Komintern

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Komintern, eða (þriðju) alþjóðasamtök kommúnista voru samtök kommúnistaflokka um allan heim sem vildu starfa saman í þeim anda Karls Marx að allir kommúnistar í heiminum skyldu að lokum sameinast í einum flokki.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.