Lucy Liu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lucy Liu

Liu á Tribeca Film Festival árið 2007.
Fædd(ur) 2. desember 1968 (1968-12-02) (38 ára)
Fáni Bandaríkjana Queens, New York, USA
Helstu hlutverk
Princess Mei í Mulan II
Ling Woo í Ally McBeal
Alex Munday í Charlie's Angels
O-Ren Ishi í Kill Bill
Screen Actors Guild-verðlaun
Besti samleikarar (skemmtun)
1998 Ally McBeal
Bestu leikarar
2002 Chicago

Lucy Alexis Liu (kínverska: 劉玉玲 Liú Yùlíng, fædd 2. desember 1968), best þekkt sem Lucy Liu, er bandarísk leikkona og Emmy-verðlaunahafi. Hún kom fyrst fram á sjónarsviði fyrir leik sinn í gamanþáttunum Ally McBeal (1998-2002). Hún hefur einnig leikið í nokkrum vinsælum kvikmyndum, t.d. Kill Bill og Charlie's Angels.

[breyta] Tenglar


  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.