Sortuhnuðla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Sortuhnuðla
Sortuhnuðla (Helvella lacunosa)
Sortuhnuðla (Helvella lacunosa)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Skipting: Asksveppir (Ascomycota)
Undirskipting: Pezizomycotina
Flokkur: Skálsveppir (Pezizomycetes)
Ættbálkur: Skálsveppabálkur (Pezizales)
Ætt: Skupluætt (Helvellaceae)
Ættkvísl: Helvella
Tegund: H. lacunosa
Fræðiheiti
Helvella lacunosa

Sortuhnuðla eða svartskupla (fræðiheiti: Helvella lacunosa) er ætisveppur af skiptingu asksveppa. Sveppurinn er mjög óreglulegur eða knipplaður, dökkgrár eða svartur og holdið þunnt og fölgrátt. Hann verður allt að 8 sm langur og 5 sm breiður. Hann vex í skógarbotnum þar sem sól nær að skína. Sortuhnuðla er eitruð hrá og því þarf að sjóða hana vel fyrir neyslu og henda soðinu.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum