Perú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

República del Perú
Republic of Peru
Fáni Perú Skjaldarmerki Perú
(Fáni Perú) (Skjaldarmerki Perú)
Kjörorð: Firme y Feliz por la Unión
Þjóðsöngur: Somos libres, seámoslo siempre
Kort sem sýnir staðsetningu Perú
Höfuðborg Líma
Opinbert tungumál spænska, quechua, aymara
Stjórnarfar Lýðveldi
Alan García Pérez
Jorge del Castillo

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

19. sæti
1.285.220 km²
8,8
Mannfjöldi
 • Samtals (2002)
 • Þéttleiki byggðar
39. sæti
27.925.628
22/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
153.054 millj. dala (47. sæti)
5.556 dalir (99. sæti)
VÞL {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill sol (PEN)
Tímabelti UTC-5
Þjóðarlén .pe
Landsnúmer 51

Perú er land í vesturhluta Suður-Ameríku, með landamæriEkvador og Kólumbíu í norðri, Brasilíu í austri, Bólivíu í austri, suðaustri og suðri og Chile í suðri. Í vestri liggur landið að Kyrrahafinu.

Í Perú var vagga Inkaveldisins þar til Francisco Pizarro lagði það undir Spán 1532 til 1536. Síðasti Inkaleiðtoginn, Túpac Amaru var þó ekki drepinn fyrr en 1572.

[breyta] Saga/Inkar


Lönd í Suður-Ameríku
Argentína | Bólivía | Brasilía | Ekvador | Gvæjana | Kólumbía | Panama (að hluta) | Paragvæ | Perú | Chile | Súrínam | Trínidad og Tóbagó (að hluta) | Úrúgvæ | Venesúela
Undir yfirráðum annarra ríkja: Falklandseyjar | Franska Gvæjana

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.