Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nýfundnaland og Labrador
 |
 |
| (Fáni Nýfundnaland og Labrador) |
(Skjaldarmerki Nýfundnaland og Labrador) |
|
| Kjörorð: Quaerite Prime Regnum Dei (Leitið fyrst að konungsríki Guðs) |
 |
| Önnur kanadísk fylki og yfirráðasvæði |
| Höfuðborg |
St. John's |
| Stærsta borgin |
St. John's |
| Fylkisstjóri |
Danny Williams |
| Forsætisráðherra |
Edward Roberts (Frjálslyndisflokkur Nýfundnaland og Labrador) |
| Svæði |
405.212 km² (10. Sæti) |
| - Land |
373.872 km² |
| - Vatn |
31.340 km² (7,7%) |
| Fólksfjöldi (2007) |
| - Fólksfjöldi |
506.548 (9. Sæti) |
| - Þéttleiki byggðar |
1,35 /km² (7. Sæti) |
| Aðild í ríkjabandalagið |
| - Dagsetning |
mars 21, 1949 |
| - Röð |
Tíunda |
| Tímabelti |
UTC-3,5 & -4 |
| Skipting á þingi |
| - Neðri málstofa |
7 |
| - Öldungadeild |
6 |
| Skammstafanir |
| - Póstur |
NL |
| - ISO 3166-2 |
CA-NL |
| Póstfangsforskeyti |
A |
| Vefur |
www.gov.nl.ca |
Nýfundnaland og Labrador er austast af fylkjum Kanada og nær yfir eyjuna Nýfundnaland og meginlandssvæðið Labrador. Það var tíunda fylkið til að verða aðili að kanadíska fylkjasambandinu, árið 1949. Fram til 1964 var fylkið nefnt Newfoundland en þá var nafninu heima við breytt í Newfoundland and Labrador og þeirri breytingu bætt inn í stjórnarskrá Kanada 2001. Fólksfjöldi árið 2007 var 506.548.
John Cabot var fyrstur til að tala um eyjuna sem new found isle árið 1497. Í opinberum plöggum var eyjan lengi nefnt upp á latínu Terra Nova. Nafnið Labrador er hins vegar talið koma úr portúgalska orðinu lavrador (smálandeigandi) og er nafngiftin eignuð portúgalska landkönnuðinum João Fernades en hann var þar á ferð 1498.
| Kanadísk fylki og sjálfstjórnarsvæði |
 |
| Fylki: Breska Kólumbía | Alberta | Saskatchewan | Manitóba | Ontaríó | Quebec | Nýja Brúnsvík | Játvarðseyja | Nova Scotia | Nýfundnaland og Labrador |
| Sjálfstjórnarsvæði: Júkon | Norðvesturhéruðin | Núnavút |