Síðasti bærinn í dalnum (kvikmynd)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Síðasti bærinn í dalnum Auglýsing úr Morgunblaðinu |
|
|---|---|
| Starfsfólk | |
| Leikstjóri: | Óskar Gíslason |
| Handritshöf.: | Þorleifur Þorleifsson Loftur Guðmundsson |
| Leikarar | |
|
|
| Upplýsingar | |
| Frumsýning: | 11. mars, 1950 |
| Síða á IMDb | |
Síðasti bærinn í dalnum er fyrsta kvikmynd Óskars Gíslasonar. Hún var tekin upp á Tannastöðum í Ölfusi, í Kershelli og í Kjósinni. Kvikmyndin var frumsýnd árið 1950.
[breyta] Tenlgar
- Í upphafi var draumurinn grein á vefsíðu SÍK

