Nanna Kristín Magnúsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nanna Kristín Magnúsdóttir (f. 9. maí 1974) er íslensk leikkona.

[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1998 Sporlaust Dísa Tilnefnd til Eddunnar sem Leikkona ársins
1999 Áramótaskaupið 1999
2000 Úr öskunni í eldinn
Fíaskó Raddsetning
2001 Villiljós Eva
2004 Áramótaskaupið 2004
2006 Börn Framleiðandi
2007 Foreldrar Katrín Rós Framleiðandi og handritshöfundur
2008 Country Wedding Inga

[breyta] Tenglar


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það