Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ungmennafélagið Stjarnan |
 |
| Fullt nafn |
Ungmennafélagið Stjarnan |
| Gælunafn/nöfn |
Ekkert |
| Stytt nafn |
Stjarnan |
| Stofnað |
30. nóvember 1960 |
| Leikvöllur |
Stjörnuvöllur |
| Stærð |
Um 1000 |
| Stjórnarformaður |
Páll Grétarsson |
| Knattspyrnustjóri |
Lárus Guðmundsson |
| Deild |
1. deild karla |
| 2006 |
5. sæti |
|
|
Ungmennafélagið Stjarnan er staðsett í Garðabæ. Félagið teflir fram knattspyrnuliði sem að er í 1. deild karla og í úrvalsdeild knattspyrnu kvenna. Félagið á handknattleikslið í efstu deild í handbolta, bæði kvenna og karla bikarmeistari nokkrum sinnum í karla og kvennaflokki og unnið Íslandsmótið í kvennahandbolta. Í blaki á félagið mjög sterkt lið, og var m.a. Íslandsmeistari í blaki karla árið 2007