Dalalíf
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Dalalíf DVD hulstur |
|
|---|---|
| Starfsfólk | |
| Leikstjóri: | Þráinn Bertelsson |
| Handritshöf.: | Þráinn Bertelsson Ari Kristinsson |
| Framleiðandi: | Jón Hermannsson Nýtt líf sf |
| Leikarar | |
|
|
| Upplýsingar | |
| Frumsýning: | 1984 |
| Lengd: | 83 mín. |
| Aldurstakmark: | |
| Tungumál: | íslenska |
| Undanfari: | Nýtt líf |
| Framhald: | Löggulíf |
| Síða á IMDb | |
Dalalíf er önnur kvikmyndin í þríleik Þráins Bertelssonar um Þór og Danna. Í þessari mynd fara þeir í sveit og stofna nýja og undarlega tegund af ferðaþjónustu.
[breyta] Veggspjöld og hulstur
Sama hönnun var notuð á DVD hulstrinu og upprunalega veggspjaldi. Þráinn Bertelsson var ekki nógu sáttur með það, og fór með það í blöðin að hann ætti höfundarrétt á veggspjaldinu og að Senan hafi notað það án hans leyfis.
Kvikmyndir eftir Þráin Bertelsson

