Fasttálknar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hvítháfur (Carcharodon carcharias)
|
|||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||
|
|||||||||
|
|
|||||||||
|
|
Fasttálknar (fræðiheiti: Elasmobranchii) er undirflokkur brjóskfiska sem telur bæði skötur og háfiska. Hann er annar tveggja flokka brjóskfiska. Hinn er flokkur hámúsa (Holocephali).

