Eiginlegar köngulær

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eiginlegar köngulær (fræðiheiti: araneomorphae) er stærsti undirættbálkur köngulóa. Þær einkennast af kjálkum sem bíta skáhallt saman eins og tangir.

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.