Leikskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leikskóli vísar hingað, til að sjá grein um skóla sem kennir leiklist má sjá Leiklistarskóli.

Leikskóli er skólastofnun fyrir börn innan skólaskyldualdurs þar sem börn læra að leika sér í félagi, áður en þau fara í grunnskóla.

[breyta] Heimild

  • Árni Böðvarsson. Íslenzk orðabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóða, 1963.


Þessi grein sem fjallar um skóla eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana