Beirút

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Miðborg Beirút.
Miðborg Beirút.

Beirút (arabíska: بيروت)‎ er höfuðborg Líbanons og aðalhafnarborg landsins. 1,2 milljónir manna búa í borginni sjálfri og 2,1 milljónir í nágrannabyggðum hennar.

Fyrir borgarastríðið í Líbanon var Beirút gjarnan kölluð „París Mið-Austurlanda“ vegna þess hve andrúmsloftið þar var alþjóðlegt og frjálslegt.

Borgin er ævaforn og elstu heimildir um hana eru frá 15. öld f.Kr..


Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt: