Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Úrvalsgrein Kasakstans
Almatyfylki (
kasakska: Алматы облысы
hlusta.,
rússneska: Алматинская область) er fylki í
Suður-Kasakstan. Höfuðborg fylkisins er Taldukórgan, og ekki
Almaty. Borgin Almaty er ekki í fylkinu, Almaty er sjálfstæð borg og fylki saman. Almaty fylki er mjög fjalllent í suðri, með stórum vötn í norðri. Balkasjvatn liggur í Almaty fylkinu í norðri. Almaty Fylki á landmæri að Kírgistan í suðri á Tíansjan fjöllum og Xinjiang Austur Túrkestan fylki í
Kína í austri.
Lestu Meira