Plútos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Plútos (Πλοῦτος) var guð auðs í grískri goðafræði. Hann var sonur Demetru. Seifur blindaði Plútos svo Plútos myndi dreifa auði sínum án fordóma.

[breyta] Heilmild

  Þessi grein sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana