Dvergreikistjarna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dvergreikistjarna er fylgihnöttur sólar, sem er stærri en smástirni, en minni en reikistjarna og er ekki halastjarna. Dvergreikistjörnur eru þrjár talsins (í vaxandi stærðaröð): Seres (sem áður taldist smástirni), Plútó (sem fyrr taldist reikistjarna) og Eris.


  

Þessi grein sem tengist Stjörnufræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana