Bassatromma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bassatromman er stærsta tromma í trommusetti. Bassatromman framkallat dýpsta tóninn í trommusettinum.

Oft er sett gat á trommuskinnið framan á trommunni, en ólíkt öðrum trommum er slegið á bassatrommu með fóthamri (en: kicker).

Í dægurtónlist fylgjast bassalína og sláttur bassatrommu oft að.

Aðrar trommur í hefðbundnu trommusetti eru:

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.