Argobba
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Argobba አአአ / Argobba |
||
|---|---|---|
| Málsvæði: | Eþíópía | |
| Heimshluti: | Mið-Afríka | |
| Fjöldi málhafa: | 47.285 | |
| Sæti: | ||
| Ætt: | Afró-asískt Semískt |
|
| Stafróf: | Ge'ez stafróf | |
| Opinber staða | ||
| Opinbert tungumál: | ||
| Stýrt af: | ||
| Tungumálakóðar | ||
| ISO 639-1: | ||
| ISO 639-2: | agj | |
| SIL: | AGJ | |
| Tungumál – Listi yfir tungumál | ||
| Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. | ||
Argobba (argobba: አአአ Argobba) er semískt tungumál sem er talað í Eþíópíu norðvestur Addis-Ababa, höfuðborg Eþíópíu. Hún er mjög svípuð Amharísku. Eins og amharíska, argobba er líka notast við stafróf sem nefnist Ge'ez stafróf. Það eru 4 mállýskur af argobbu, þau eru harar (sem er útdautt), Aliyu Amba, Showa Robit, og Shonke. Mikið fólk sem talar argobbu talar meira amharísku, þess vegna argobba er næstum útdautt.

