Afríkanska
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Afríkanska Afrikaans |
||
|---|---|---|
| Málsvæði: | Suður-Afríka | |
| Heimshluti: | Sunnanverð Afríka | |
| Fjöldi málhafa: | 16 milljónir | |
| Sæti: | ||
| Ætt: | Indóevrópskt Germanskt |
|
| Stafróf: | Latneskt stafróf | |
| Opinber staða | ||
| Opinbert tungumál: | ||
| Stýrt af: | Die Taalkommissie | |
| Tungumálakóðar | ||
| ISO 639-1: | af | |
| ISO 639-2: | afr | |
| SIL: | AFR | |
| Tungumál – Listi yfir tungumál | ||
| Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. | ||
Afríkanska (afríkanska: Afrikaans) er germanskt mál og indóevrópskt tungumál sem er talað í Suður-Afríku. Hún er opinbert tungumál í Suður-Afríku og er töluð af yfir 16 milljónum manna. Afríkanska kemur úr hollensku. Orðið Afrikaans þýðir Hollenska sem er talað í Afríku eða bara Afríkanska beint. Fólk sem talar afríkönsku getur skilið hollensku. Á afríkönsku er IJ úr hollensku umbreytt í Y. (dæmi: hol: IJslands, afr: Yslands).
Það eru 3 mállýskur í afríkönsku. Höfðaborg er sú borg í Suður-Afríku þar sem flest fólk hefur afríkönsku að móðurmáli og er algengasta tungumálið þar.
[breyta] Nokkrar setningar og orð
| Afrikaans | Íslenska |
|---|---|
| Hallo | Halló |
| Goeiemôre | Góðan daginn |
| Goeienaand | Gott kvöld |
| Hoe gaan dit met jou? | Hvað segirðu gott? |
| Ek is goed | Ég segi bara fínt |
| Dankie | Takk |
| Asseblief | Gerðu svo vel |
| Ja | Já |
| Nee | Nei |
| Praat jy Yslands | Talarðu íslensku? |
| Ek praat net 'n bietjie Afrikaans | Ég tala bara smá afríkönsku |
| Ek verstaan nie | Ég skil ekki |
| My naam is ... | Ég heiti ... |
| Tot siens | Bless |
Wikipedia: Afríkanska, frjálsa alfræðiritið
[breyta] Tenglar
| Germönsk tungumál Indóevrópsk tungumál |
||
|---|---|---|
| Tungumál: Afríkanska | Danska | Enska | Færeyska | Hollenska | Íslenska | Jiddíska | Lúxemborgíska | Norska | Sænska | Þýska | ||
| Mállýskur: Alemanníska | Alsatíska | Flæmska | Frísneska | Nýlendualemanníska | Lágþýska | Limburgíska | ||

