Nikkelfjallið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Nikkelfjallið Uppr.: Nickel Mountain Auglýsing úr Morgunblaðinu |
|
|---|---|
| Starfsfólk | |
| Leikstjóri: | Drew Denbaum |
| Handritshöf.: | John Gardner Drew Denbaum |
| Framleiðandi: | Jakob Magnússon |
| Leikarar | |
|
Patrick Cassidy |
|
| Upplýsingar | |
| Frumsýning: | |
| Lengd: | 88 mín. |
| Aldurstakmark: | Leyfð |
| Tungumál: | enska |
| Síða á IMDb | |
Nikkelfjallið (en: Nickel Mountain) er íslensk-bandarísk kvikmynd frá árinu 1984. Framleiðandi var Jakob Magnússon. Aðrir Íslendingar sem unnu við myndina voru Sigurjón Sighvatsson, Ragna Fossberg, Björn Emilsson, Guðmundur Kristjánsson, Ólafur Rögnvaldsson, Edda Sverrisdóttir og Vilborg Aradóttir.

