Pakistan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

اسلامی جمہوریۂ پاکستا
islāmī jamhūriya-i-pākistān
Fáni Pakistans Skjaldarmerki Pakistans
(Fáni Pakistans) (Skjaldarmerki Pakistans)
Kjörorð: īmān, ittihād, nazm (Úrdú: Trú, samstaða, ögun)
Þjóðsöngur: Pak sarzamin shad bad
(Blessað veri hið helga land)
Kort sem sýnir staðsetningu Pakistans
Höfuðborg Islamabad
Opinbert tungumál Úrdú og enska
Stjórnarfar Íslamskt lýðveldi
Pervez Musharaf
Shaukat Aziz

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

34. sæti
[[km² m²|803.940 km²]]
3,1%
Mannfjöldi
 • Samtals (2006)
 • Þéttleiki byggðar
6. sæti
165.803.560
206/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2004
392,526 milljónir millj. dala (26. sæti)
2,567 dalir (135. sæti)
VÞL {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill Pakistönsk Rúpía
Tímabelti UTC+5
Þjóðarlén .pk
Landsnúmer 92

Íslamska lýðveldið Pakistan (Úrdú: اسلامی جمہوریۂ پاکستان islāmī jamhūriya i pākistān) er land í suður-Asíu. Það er sjötta fjölmennasta ríki heims og næstfjölmennasta ríki heims þar sem flestir íbúar eru múslimar. Landið liggur að Indlandshafi í suðri, Íran í vestri, Afganistan í norðvestri, Kína í norðri og Indlandi í austri.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.