Avogadrosartalan er kennd við ítalska 19. aldar vísindamanninn Amedeo Avogadro. Avogadrosartalan er fjöldi atóma eða sameinda í einu móli af efni.
Gildi hennar er:
Flokkur: Efnafræðistubbar