Dagblaðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dagblaðið getur átt við eftirfarandi:

  • Heiti á þremur dagblöðum sem komið hafa út á Íslandi:
    • Dagblaðið var dagblað sem Jón Ólafsson gaf út í um þrjá mánuði 1906 til 1907
    • Dagblaðið var dagblað sem gefið var út árið 1914 af Vísi til að eyðileggja nafngiftina fyrir stofnendum Morgunblaðsins sem átti að heita „Dagblaðið“.
    • Dagblaðið var dagblað sem var stofnað af Jónasi Kristjánssyni, fyrrum ritstjóra Vísis og fleiri starfsmönnum þaðan árið 1975. Það sameinaðist svo Vísi árið 1981 undir nafninu Dagblaðið-Vísir eða DV.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur einungis tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Dagblaðið.