Kvikmyndir tengdar Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eftirfarandi er listi yfir kvikmyndir og sjónvarpsþætti sem á einhvern hátt er tengt Íslandi eða íslendingum. Þó eru undanskildar þær kvikmyndir sem eru framleiddar á Íslandi.

Efnisyfirlit

[breyta] Erlendar kvikmyndir sem íslensk kvikmyndafyrirtæki tóku þátt í framleiðslu

Þær kvikmyndir sem hafa fengið meðframleiðslu íslensks fyrirtækis eru:

Plakat Ár Kvikmynd Leikstjóri IMDb
1923 Hadda Padda Gunnar Robert Hansen
Guðmundur Kamban
[1]
1926 Hús í svefni Guðmundur Kamban [2]
1954 Salka Valka Arne Mattsson [3]
1967 Rauða skikkjan Gabriel Axel [4]
1984 Nikkelfjallið Drew Denbaum [5]
1993 The Juniper Tree Nietzchka Keene [6]
1991 Hvíti víkingurinn Hrafn Gunnlaugsson [7]
1992 Den Goda viljan Bille August [8]
1992 Krigerens hjerte Leidulv Risan [9]
1997 María Einar Heimisson [10]
1996 Jerusalem Bille August [11]
1998 Aulabárður Stephen Bradley [12]
1999 Baráttan um börnin Canan Gerede [13]
1999 Tsatsiki, morsan och polisen Ella Lemhagen [14]
2000 Myrkradansarinn Lars von Trier [15]
2001 No Such Thing Hal Hartley [16]
2002 Omfavn mig måne Elisabeth Rygaard [17]
2003 Þriðja nafnið Einar Þór Gunnlaugsson [18]
2003 Salt Bradley Rust Gray [19]
2003 Stormviðri Sólveig Anspach [20]
2004 Jargo Maria Solrun [21]
2004 Silný kafe Börkur Gunnarsson [22]
2004 Ein gráða Jeff Renfroe
Marteinn Thorsson
[23]
2005 Fullorðið fólk Dagur Kári [24]
2005 Guy X Saul Metzstein [25]
2005 Disarm Brian Liu og Mary Wareham [26]
2006 Direktøren for det hele Lars von Trier [27]
2006 Den Brysomme mannen Jens Lien [28]
  • The Prodigal Son,

[breyta] Kvikmyndir og sjónvarpsþættir sem hafa verið teknar upp á Íslandi

Plakat fyrir Sögu Borgarættarinnar
Plakat fyrir Sögu Borgarættarinnar
  • The Amazing Race - Keppendurnir fóru til Íslands.
  • Batman Begins - Atriðin á ísnum voru tekin upp á Íslandi.
  • Die Another Day - Bond fór til Íslands og útitökurnar voru mikið teknar á Íslandi.
  • The Fifth Element - Samkvæmt IMDb þá er hluti myndarinnar tekin á Íslandi.
  • Flags of Our Fathers - Stríðsatriðin á svörtu ströndinni eru tekin upp á Íslandi.
  • Independence Day - Samkvæmt IMDb þá er hluti myndarinnar tekin á Íslandi.
  • Judge Dredd - Atriðin fyrir utan borgina er tekin upp á Íslandi. Myndbrot frá Pegasus.is
  • Lara Croft: Tomb Raider - Tomb Raider fer til Íslands og útitökurnar voru mikið teknar á Íslandi.
  • The League of Extraordinary Gentlemen - Samkvæmt IMDb er hluti myndarinnar tekin á Íslandi.
  • Saga Borgarættarinnar - Fyrsta kvikmynd sem tekin var upp á Íslandi. Leikstýrð af Gunnar Sommerfeldt árið 1919
  • A View to a Kill - Byrjunaratriðið er tekið upp á Íslandi.

[breyta] Kvikmyndir og sjónvarpsþættir þar sem er minnst á Ísland

  • Atlantis: The Lost Empire
  • The Bill Cosby Show
  • D2: The Mighty Ducks - Aðalpersónurnar þurfa að keppa á móti Íslendingum.
  • Die Another Day - Bond fer til Íslands.
  • Dumb & Dumber - Snæugla sést sem, samkvæmt myndinni, kemur frá Íslandi.
  • Enemy Mine
  • The Falcon and the Snowman
  • Family Guy
  • Futurama - Ein persónan byrjar með Björk.
  • Hostel - Ein persónan er Íslendingur.
  • The Human Stain
  • The Hunt for Red October
  • Iceland - Myndin gerist á Íslandi.
  • Journey to the Center of the Earth - Aðalpersónurnar fara til Íslands og upp á Snæfellsjökul.
  • Lara Croft: Tomb Raider - Tomb Raider fer til Íslands.
  • Malcomlm in the Middle
  • Martha, Meet Frank, Daniel and Laurence
  • The Player - Ein persónan er íslensk.
  • Seinfield
  • Sex and the City
  • The Simpsons - Homer og Marge labba framhjá skilti sem á stendur "What they eat in Iceland".
  • Smilla's Sense of Snow - Aðalpersónan kemur frá Íslandi.
  • Tales from the Gimli Hospital
  • Twin Peaks - Íslendingar gista á hóteli þar sem aðalpersónurnar eru.
  • Volcano - Í baráttu við hraun er minnst á að í Vestmannaeyjum hafi tekist að hægja á hrauni með vatni.

[breyta] Kvikmyndir þar sem Íslendingur hefur unnið við

  • 2 Fast 2 Furious - Quarashi samdi lag sem er í myndinni.
  • The Animal - Berglind Ólafsdóttir leikur í auglýsingu sem birtist í myndinni.
  • D2: The Mighty Ducks - María Ellingsen leikur í myndinni.
  • Eternal Sunshine of the Spotless Mind - Valdís Óskarsdóttir klippti myndina.
  • The Flintstones - Hlynur og Marinó Sigurðsynir léku Bambam.
  • Free Willy - Keikó lék háhyrningin Willy, en hann var upphaflega fangaður undan ströndum Íslands.
  • Hitler - Kona Hitlers er leikin af Íslendingi.
  • Hostel - Óli er leikinn af Íslendingi.
  • Journey to the Center of the Earth - Pétur Rögnvaldsson leikur Íslendinginn í myndinni.
  • K-19: The Widowmaker - Ingvar Sigurðsson leikur í myndinni.
  • The Life Aquatic with Steve Zissou - Sigur Rós samdi lag sem er í myndinni.
  • The New Age - María Ellingsen leikur í myndinni.
  • The Texas Chainsaw Massacre - Gunnar Hansen leikur Leatherface í myndinni.
  • Vanilla Sky - Sigur Rós samdi lag sem er í myndinni.

[breyta] Kvikmyndir sem á annan hátt tengjast Íslandi

Brennivínflaska
Brennivínflaska
  • Birds (kvikmynd) - Hugmyndin um að fuglar ráðist á fólk kom eftir að Alfred Hitchcock kom til Íslands og varð fyrir árás kríu.
  • Cabin Fever - Hugmyndin að handritinu kom upphaflega frá Íslandi.
  • Kill Bill: Vol. 2 - Bud heldur á íslensku Brennivíni eða Svarta dauða.
  • Drunken Master - Wong Fei-Hung (Jackie Chan) drekkur úr áfengisflösku sem hann segir að sé með hauskúpu framaná. Þetta er íslensk Brennivíns- eða Svarta dauða-flaska.
Kvikmyndagerð á Íslandi
Listar
Kvikmyndir • Heimildamyndir • Stuttmyndir • Sjónvarpsþættir • Sjónvarpsmyndir  • Kvikmyndir tengdar Íslandi • Kvikmyndahús • Kvikmyndafyrirtæki
Fólk
Leikstjórar • Leikarar
Annað
Edduverðlaunin • ÍKSA • Kvikmyndamiðstöð Íslands • Kvikmyndasjóður Íslands • Kvikmyndasafn Íslands • Kvikmyndaskóli Íslands • SMÁÍS • Kvikmyndaskoðun

[breyta] Tengill