Helgi Björnsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Helgi Björnsson (10. júlí 1958) er íslenskur leikari og tónlistarmaður. Hann var meðal annars í hljómsveitunum Grafík og Síðan skein sól (SSSól).

[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1984 Atómstöðin Arngrímur Árland
1987 Skytturnar Billjardspilari
1988 Foxtrot Bifvélavirki
1992 Sódóma Reykjavík Moli
1993 Í ljósaskiptunum
1999 Ungfrúin góða og húsið Andrés
2000 Óskabörn þjóðarinnar
2001 Villiljós Vikki
No Such Thing Leó
2004 Njálssaga Otkell
2005 Strákarnir okkar Pétur
Bjólfskviða Maður
2006 Köld slóð Karl

[breyta] Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.