5. júní

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

MaíJúníJúl
Su Þr Mi Fi La
  1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
2007
Allir dagar

5. júní er 156. dagur ársins (157. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 209 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 2002 - Mozilla 1.0 var gefið út.

[breyta] Fædd

  • 1718 - Thomas Chippendale, enskur húsgagnaframleiðandi (d. 1779).
  • 1760 - Johan Gadolin, finnskur vísindamaður (d. 1852).
  • 1883 - John Maynard Keynes, enskur hagfræðingur (d. 1946).
  • 1939 - Joe Clark, 16. forsætisráðherra Kanada.
  • 1949 - Ken Follett, velskur rithöfundur.
  • 1954 - Nicko McBrain, enskur tónlistarmaður (Iron Maiden).
  • 1955 - Edinho, brasilískur knattspyrnumaður.
  • 1971 - Mark Wahlberg, bandarískur söngvari og leikari.
  • 1972 - Justin Smith, bandarískur trommari (The Seeds).
  • 1975 - Anna Nova, þýsk klámmyndaleikkona.
  • 1979 - Peter Wentz, bandarískur tónlistarmaður (Fall Out Boy).

[breyta] Dáin


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)