DNA
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Deoxyribonucleic acid eða DNA (sjandan DKS fyrir deoxýríbóasakjarnasýru) er upphafsstafaheiti sem eru stórar sameindir sem flytja erfðaupplýsingar. Sameindirnar samanstanda af fjórum bösum: adenín (A), sýtosín (C), gúanín (G) og týmín (T). Basarnir raða sér svo aftur upp í pör. A tengist T og C tengist G.

