Valdís Óskarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Valdís Óskarsdóttir (f. 1950) er íslenskur kvikmyndagerðamaður. Hún hefur aðalega klippt myndir, þar á meðal Sódóma Reykjavík, danska myndin Veislan og verðlaunamyndina Eilíft sólskin hins flekklausa hugar sem var leikstýrð af Michel Gondry. Valdís er núna að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd sem heitir Sveitabrúðkaup og verður frumsýnd árið 2008.

[breyta] Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Á öðrum tungumálum