Svanhildur Jakobsdóttir - Ég hugsa til pabba
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ég hugsa til pabba | ||
|---|---|---|
| Svanhildur Jakobsdóttir – SG - 574 | ||
| Gefin út | 1973 | |
| Tekin upp | {{{Tekin upp}}} | |
| Tónlistarstefna | Dægurlög | |
| Lengd | ||
| Útgáfufyrirtæki | SG - hljómplötur | |
| Upptökustjóri | ||
| Svanhildur Jakobsdóttir – Tímatal | ||
Svanhildur Jakobsdóttir er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1973. Á henni flytur Svanhildur Jakobsdóttir tvö lög.
[breyta] Lagalisti
- Ég hugsa til pabba - Lag - texti: Gylfi Ægisson
- Ég og þú og við tvö - Lag - texti: Erlent alþýðulag - Ólafur Gaukur
[breyta] Textabrot af bakhlið plötuumslags
| Ég hugsa til pabba er eftir Gylfa Ægisson, bœði lag og ljóð, en Gylfi gerði hið vinsœla lag í sól og sumaryl. Lagið Ég og þú og við tvö er erlent alþýðulag og enginn skráður höfundur að því, en ljóðið er eftir Ólaf Gauk. Hann útsetti bœði lögin á plötunni og hljómsveit hans annast undirleik. Hljóðritun fór fram hjá Ríkisútvarpinu. Ljósmynd af Svanhildi tók Kristján Magnússon. | ||
|
— Svavar Gests
|

