Stacy Ferguson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stacy Ferguson
Stacy Ferguson

Stacy Ann Ferguson þekkt sem Fergie (f. 27. mars 1975) er bandarísk söngkona, og leikkona. Hún fæddist í Whittier í Kalíforníu. Hún er aðalsöngkona Black Eyed Peas ásamt því að hefja núna sólóferil.

Efnisyfirlit

[breyta] Útgefið efni

[breyta] Hljómplötur

  • 2006: The Dutchess

[breyta] Smáskífur

  • 2006: "London Bridge"
  • 2006: "Fergalicious" ásamt will.i.am
  • 2007: "Glamorous" ásamt Ludacris
  • 2007: "Big Girls Don't Cry"

[breyta] Kvikmyndir

Ár Mynd Hlutverk
1984 It's Flashbeagle, Charlie Brown Sally Brown
1985 Snoopy's Getting Married, Charlie Brown Sally Brown
1987 Monster in the Closet Lucy
1997 An American Vampire Story Fluffy
1998 Outside Ozona
2005 Be Cool Stacy Ferguson
2006 Poseidon Gloria
2007 Grindhouse Tammy Visan

[breyta] Tenglar

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.