Suðureyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipedia. Skoðaðu sýnigreinar og nafnavenjurnar til að bæta hana.

Suðureyjar (enska: Hebrides, gelíska: Innse Gall):

Eyjarnar heita:

  • Barrey (Barra)
  • Bjarnarey (Berneray)
  • Hólmahvolsey (Saint-Colmes´-kill Isle)
  • Jóna (Iona)
  • Kola (eyja)Kola (smáeyjan Coll) hjá Myl; eða eyjan Colonsay
  • Ljóðhús (Lewis) nyrsta ey Suðureyja
  • Myl (Mull)
  • Sankti Kilda (St Kilda) (gelísku: Hiort)
  • Skíð (Skye) ein stærsta eyja Suðureyja
  • Stafey (Staffa); þar er Fingalshellir (Fingal´s Cave), heitir á gelísku Uaimh Binn, eða tónlistarhellirinn, og heitir svo vegna fagurra hljóma sem myndast við ölduslátt.
  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.