Húnaþing vestra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Húnaþing vestra
Staðsetning sveitarfélagsins
5508
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
13. sæti
2.506 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
30. sæti
1.163 (2006)
0/km²
Sveitarstjóri Skúli Þórðarson
Þéttbýliskjarnar Hvammstangi (íb. 593)
Laugarbakki (íb. 71)
Póstnúmer 530, 531
Vefsíða sveitarfélagsins

Húnaþing vestra er sveitarfélag við Húnaflóa. Það var stofnað 7. júní 1998 við sameiningu allra hinna 7 gömlu hreppa Vestur-Húnavatnssýslu. Þeir voru: Staðarhreppur, Fremri-Torfustaðahreppur, Ytri-Torfustaðahreppur, Kirkjuhvammshreppur, Hvammstangahreppur, Þverárhreppur og Þorkelshólshreppur.

Húnaþing vestra einkennist af fjörðunum þremur; Hrútafirði, Miðfirði og Húnafirði.

Aðalatvinnuvegir svæðisins er landbúnaður og sjávarútvegur.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.