Wikipedia:Málkassi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hér getur maður séð hverning nota skal Málkassa-X á notandasíðunni manns. Slíkur málkassi er notaður til að sýna hæfni manns í tungumálum og tölvumálum, en einnig er mögulegt að bæta við fleiri kössum sem innihalda skoðanir manns eða staðreyndir um sjálfan mann.
- Byrjað skal á tveimur slaufusvigum. Þeir tákna byrjun sniðs ({{).
- Næst skrifar maður nafn sniðsins. Í þessu tilfelli yrði það Málkassi-X.
- Þetta snið hefur eigindi. Þau koma næst á eftir nafninu og eru aðgreind frá nafninu með pípu (|). Hvert eigindi er aðskilt með pípu.
- Eftir að öll viðeigandi eigindi eru kominn endar sniðið á slaufusvigum (}}).
Dæmi:
|
|
||
|
|
||
|
||
|
{{Málkassi-X|ís|en-3|da-2|de-4}} Þessi kassi segir það að íslenska sé móðurmál manns, að maður hafi yfirburðarkunnáttu á ensku, miðlungsþekkingu á dönsku og þýsku líkt og móðurmælandi.
- Hægt er að hafa allt að 100 snið í sniðinu Málkassi-X en ekki er æskilegt að hafa allt of mörg tungumálasnið í kassanum. Það má raða tungumálunum í hvaða röð sem er.
| Notendur | ||
|---|---|---|
| eftir kunnáttu | ||
|
forritunarmál | menntun | notendur sem spila á hljóðfæri | tungumál | vísindi og fræði |
||
| eftir áhugamálum | ||
|
anime | bækur & bókmenntir | bílar | fjölmiðlar | íþróttir | kvikmyndir | leikir | ljóð | matur | saga | tónlist | tölvur |
||
| eftir persónuleika og lífsstíl | ||
|
gæludýr | heilsa | kynhneigð | líferni | persónuleiki | stjörnumerki | ýmislegt |
||
| eftir viðhorfum og gildismati | ||
| eftir búsetu | ||
|
Afríka | Norður-Ameríka | Suður-Ameríka | Asía | Eyjaálfa | Evrópa | staðir á Íslandi |
| Wikipedia samfélagið | |
|---|---|
| Potturinn | Samfélagsgátt | Gátlistinn | Handbókin | |
| Reglur: Hlutleysisreglan | Sannreynanleikareglan | Engar frumrannsóknir | Máttarstólpar Wikipedia | |
| Önnur stefnumál: Nafnavenjur | Flokkastaðall | Viðhald | Deilumál | Framkoma á Wikipediu | |
| Notendur: Möppudýr | Vélmenni | Aldur og búseta | Hver erum við? | Notendur eftir breytingafjölda | Notendakassar | |
| Annað: Samvinna mánaðarins | Tillögur að úrvalsgreinum | Tillögur að gæðagreinum | Bezt í heimi | Merkisáfangar | Hugtakaskrá | Wikistrætó | Ættleiða notanda |

