Hestur (Færeyjar)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðsetning Hests
Staðsetning Hests

Hestur er eyja í miðjum Færeyjum staðsett vestan megin við Straumey og norðan við Sandey. Það eru 4 fjöll á eyjunni og þau eru: Álvastakkur (125 metrar að hæð), Eggjarrók (421 metrar að hæð), Múlin (421 metrar að hæð) og Nakkur (296 metrar að hæð). Það er ein byggð á eyjunni á austurströndinni og hún heitir Hestur eins og eyjan. Þar búa um það bil 40 manns. Þann 1. janúar 2005 gekk Hestur í sveitarfélagið Þórshöfn. Póstnúmer eyjarinnar er FO 280.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
 
Eyjar í Færeyjum
Færeyski fáninn fáninn

Borðoy | Eysturoy | Fugloy | Hestur | Kalsoy | Koltur | Kunoy | Lítla Dímun | Mykines | Nólsoy | Sandoy | Skúvoy | Stóra Dímun | Streymoy | Suðuroy | Svínoy | Vágar | Viðoy