Milli fjalls og fjöru

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Milli fjalls og fjöru

Auglýsing úr Morgunblaðinu
Starfsfólk
Leikstjóri: Loftur Guðmundsson
Handritshöf.: Loftur Guðmundsson
Framleiðandi: Loftur Guðmundsson
Leikarar

Brynjólfur Jóhannesson
Alfred Andrésson
Inga Þórðardóttir
Gunnar Eyjólfsson
Ingibjörg Steinsdóttir
Jón Leós
Bryndís Pjetursdóttir

Upplýsingar
Frumsýning: 14. janúar, 1949
Lengd: 91 mín.
Tungumál: íslenska
Síða á IMDb

Milli fjalls og fjöru var fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd, sem og fyrsta talmyndin. Hún var gefin út árið 1949 og er 91 mínúta að lengd. Leikstjóri myndarinnar var Loftur Guðmundsson sem var mikill frumkvöðull í kvikmyndagerð á Íslandi. Myndin var frumsýnd í Gamla bíó 13. janúar, 1949 og almennar sýningar hófust daginn eftir.

  Þessi grein sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.