Paramaríbó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hús í Paramaríbó.
Hús í Paramaríbó.

Paramaríbó er höfuðborg og stærsta borg Súrínam. Borgin stendur við Súrinamfljót og er u.þ.b. 15 km frá Atlantshafi. Árið 2004 voru 242.946 íbúar í Paramaríbó.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.