Game & Watch

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Game & Watch (G&W) línan innihélt 59 handhelda tölvuleiki frá Nintendo og búið til af Gunpei Yokoi frá 1980 til 1991. Flestir innihéldu einn leik sam var spilaður á LCD skjá, einnig með klukku og vekjaraklukku. Flestir leikir höfðu GAME A og GAME B takka. Leikur B var vanalega erfiðari útgáfa af leik A.

  Þessi grein sem tengist tölvuleikjum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.