Karakúlfé
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
Ástand stofns: Húsdýr
|
|||||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Karakúllamb í Namibíu
|
|||||||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||||
| Ovis vignei Linnaeus, 1758 |
|||||||||||||||||
|
|
Karakúlfé (fræðiheiti: Ovis vignei) er sérstök sauðfjártegund upprunnin í Úsbekistan og gefur af sér mjög verðmætar gærur (sérstaklega lömbin). Karakúlféð er nefnt eftir þorpi í Úsbekistan þar sem þessi sauðfjárræktun hófst. Árið 1933 var flutt inn karakúlfé til Íslands frá Þýskalandi, en með þeim fluttist hingað garnaveiki (Paratuberculosis) sem gerði mikinn usla í sauðfé bænda um nær allt land.

