Flokkur:Líffræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:

Líffræði eða lífvísindi er sú vísindagrein sem fjallar um lífið. Allir þættir lífs eru rannsakaðir, allt frá efnum sem er að finna í lífverum, umhverfi þeirra og hegðun. Einnig er fjallað um sögu lífs frá uppruna og þróun fram til okkar dags. Á ensku heitir greinin biology og er orðið dregið af forngrísku biologia, sem er sett saman af orðinu bio, sem merkir líf, og viðliðnum logia, sem merkir meðal annars fræði. Líffræði kallast biologia í flestum vestrænum tungumálum.

Aðalgrein: Líffræði