Wikipedia:Flokkunarkerfi íslensku Wikipediu
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Í flokkunarkerfi íslensku Wikipediu eru sjö flokkar í aðalflokkinum:
- Grunnflokkar - Er sameiginleg rót allra upplýsinga þar sem helstu grunnflokkarnir eru.
- Vísindaleg flokkun - Er flokkur sem heldur utan um allar þekktar lífverur, útdauðar eða ekki.
- Flokkar eftir árum - Flokkar atburði eftir árum.
- Flokkar eftir heimsálfum - Flokkar greinar eftir heimsálfum.
- Flokkar eftir löndum - Flokkar greinar eftir löndum.
- Listar - Er flokkur fyrir alla lista Wikipedia og tímalínur.
- Wikipedia - Inniheldur allar síður frá Wikipedia- og hjálparnafnrýminu.
[breyta] Annað
- Flýtivísir - Er afar umfangsmikið kerfi sem vísar á allar greinar í stafrófsröð eftir tvemur fyrstu stöfunum í nafni greina.

