Körfublómaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Körfublómaætt
Fjallastjarna (Aster alpinus)
Fjallastjarna (Aster alpinus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Asteraceae
Martynov, 1820
Fjölbreytni
Um 1500 ættkvíslir og 23.000 tegundir
Undirættir
  • Barnadesioideae
  • Cichorioideae
    • hópur: Arctotidae
    • hópur: Cardueae
    • hópur: Eremothamneae
    • hópur: Lactuceae
    • hópur: Liabeae
    • hópur: Mutisieae
    • hópur: Tarchonantheae
    • hópur: Vernonieae
  • Asteroideae
    • hópur: Anthemideae
    • hópur: Astereae
    • hópur: Calenduleae
    • hópur: Eupatorieae
    • hópur: Gnaphalieae
    • hópur: Helenieae
    • hópur: Heliantheae
    • hópur: Inuleae
    • hópur: Plucheae
    • hópur: Senecioneae
    • hópur: Tageteae
Sjá einnig Listi yfir ættkvíslir í körfublómaætt
Samheiti
Compositae Giseke

Körfublómaætt (fræðiheiti: Asteraceae) er ætt tvíkímblöðunga. Þau einkennast af því að blómin eru blómkollur (mörg lítil blóm á einum grunni) sem lítur út eins og eitt blóm þar sem ystu smáblómin eru með eitt stórt krónublað. Fræin mynda síðan biðukollu.


  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt: