Fagverðlaun ársins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fagverðlaun ársins var eitt af fyrstu verðlaunum Edduverðlaunanna árið 1999. Þrjú fagverðlaun voru gefin ár hvert þar til árið 2002 að þeim var skipt niður í Útlit myndar og Hljóð og mynd.

[breyta] 2001

Handhafi Kvikmynd
Hrönn Kristinsdóttir fyrir framkvæmdastjórn í Íkingút
Þorfinnur Guðnason fyrir klippingu í Lalli Johns
Páll Baldvin Baldvinsson fyrir dagskrárstjórn Tuttugasta öldin

[breyta] 2000

Handhafi Kvikmynd
Kjartan Kjartansson fyrir hljóðhönnun í Englum alheimsins, 101 Reykjavík, Fíaskó og Myrkrahöfðingjanum
Baltasar Kormákur fyrir handrit að 101 Reykjavík
Sigur Rós og Hilmar Örn Hilmarsson fyrir tónlist í Englum alheimsins

[breyta] 1999

Handhafi Kvikmynd
Ragna Fossberg fyrir förðun í Ungfrúin góða og húsið og Dómsdagur
Hilmar Örn Hilmarsson fyrir tónlist í Ungfrúin góða og húsið
Þórunn María Jónsdóttir fyrir búninga í Dansinn
Edduverðlaunin
Verðlaun
Bíómynd ársins | Leikstjóri ársins | Handrit ársins | Leikari/leikkona ársins í aðalhlutverki | Leikari/leikkona ársins í aukahlutverki | Leikið sjónvarpsefni ársins | Skemmtiþáttur ársins | Sjónvarpsþáttur ársins | Heimildamynd ársins | Hljóð og tónlist | Útlit myndar | Stuttmynd ársins | Heiðursverðlaun ÍKSA | Vinsælasti sjónvarpsmaður ársins | Framlög Íslands til forvals Óskarsins
Gömul verðlaun
Tónlistarmyndband ársins | Sjónvarpsfréttamaður ársins | Sjónvarpsverk/stuttmynd ársins | Fagverðlaun ársins | Myndataka og klipping | Hljóð og mynd
Afhendingar
1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006