Eintækt fall
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eintækt fall er fall þar fyrir sérvert stak í formengi fallsins er til eitt og aðeins eitt stak í myndmengi þess, þ.e. ef f er eintækt fall og x er stak í formenginu þá gildir
Fall, sem er bæði eintækt og átækt kallast gagntækt fall.


