Stararætt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blómkrans papýrussefs (Cyperus papyrus).
|
|||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||
|
|||||||||||
|
|
|||||||||||
| Sjá grein.
|
Stararætt (fræðiheiti: Cyperaceae) er ætt jurta sem á yfirborðinu líkjast grösum eða sefi. Margar tegundir af þessari ætt vaxa í votlendi þótt það sé ekki algilt.

