Notandaspjall:157.157.160.254
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Má bjóða þér að stofna aðgang
Ein ástæðan fyrir að við erum með notendanöfn er til að auvelda þeim sem fylgjast með nýjum breytingum að greina á milli þeirra sem þeir treista og þeim sem þeir treista ekki. Þannig eru IP tölur í nýjum breytingum oft grunsamlegar, og ekki ólíklegt að breytingin verði skoðuð af mörgum öðrum notendum til að ganga í skugga um að gæðastaðlinum sé haldið. Þannig gæti það létt á öðrum notendum ef þú vendir þig á að gera breytingar undir þínu notendanafni. Þú getur til dæmis beðið síðuna að „muna eftir þér“ svo þú þurfir ekki að skrá þig inn aftur og aftur. Ef það virkar ekki þá þarft þú líklega að taka af eitthver cookies (þó ég þekki það ekki mjög vel). Endilega hugleiddu þetta. Takk. --Steinninn 05:15, 13 júlí 2007 (UTC)
Þetta er spjallsíða fyrir óskráðan notanda sem hefur ekki enn búið til aðgang eða notar hann ekki. Slíkir notendur þekkjast á IP-tölu sinni. Það getur gerst að margir notendur deili sömu IP-tölu þannig að athugasemdum sem beint er til eins notanda geta birst á spjallsíðu annars. Skráðu þig sem notanda til að koma í veg fyrir slíkan misskilning.

