The Division Bell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

The Division Bell
Forsíða breiðskífu
[[Mynd:{{{Bakhlið}}}|200px|Bakhlið breiðskífu]]
Pink Floyd – Breiðskífa
Gefin út 1994
Tekin upp 1994
Tónlistarstefna Framúrstefnurokk
Lengd 66:32
Útgáfufyrirtæki EMI Records
Upptökustjóri David Gilmour, Bob Ezrin
Gagnrýni
Pink Floyd – Tímatal
A Momentary Lapse of Reason
(1987)
The Division Bell
(1994)

The Division Bell er fjórtánda og jafnframt seinasta breiðskífa hljómsveitarinnar Pink Floyd. Hún var gefin út árið 1994. Mörg laganna voru tekin upp í húsbáti David Gilmour, The Astoria. Platan fékk almennt góða dóma og fannst gagnrýnendum þeim félögum í hljómsveitinni hafa tekist betur með þessa plötu heldur en A Momentary Lapse of Reason.

[breyta] Lagalisti

  1. Cluster One (Gilmour/Wright)
  2. What Do You Want from Me? (Gilmour/Wright/Samson)
  3. Poles Apart (Gilmour/Samson)
  4. Marooned (Gilmour/Wright)
  5. A Great Day for Freedom (Gilmour/Samson)
  6. Wearing the Inside Out (Wright/Moore)
  7. Take It Back (Gilmour/Ezrin/Samson/Laird-Clowes)
  8. Coming Back to Life (Gilmour)
  9. Keep Talking (Gilmour/Wright/Samson)
  10. Lost for Words (Gilmour/Samson)
  11. High Hopes (Gilmour/Samson)