Klukkuturn Westminsterhallar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Klukkuturn Westminsterhallar, oft ranglega nefndur Big Ben, er klukkuturn nærri norðausturenda Westminsterhallar í London. Gælunafnið Big Ben hefur lengi loðað við turninn, en það átti upphaflega við stærstu bjölluna í honum.

