1171
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ár |
| Áratugir |
|
1161-1170 – 1171-1180 – 1181-1190 |
| Aldir |
[breyta] Atburðir
- Saladín afnam stjórn Fatímída í Egyptalandi og endurreisti völd súnníta í landinu.
- 21. október - Hvamm-Sturla Þórðarson og Einar Þorgilsson á Staðarhóli börðust í Sælingsdal. Sturla hafði sigur og var eftir það talinn mestur höfðingja við Breiðafjörð.
[breyta] Fædd
- Kolbeinn ungi Arnórsson, höfðingi Ásbirninga (d. 1245).

