Háteigskirkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Háteigskirkja
(14. mars 2004) Sigurrós Jóna Oddsdóttir
Almennt
Prestakall:  Óþekkt
Núverandi prestur:  Óþekktur
Byggingarár:  1957-1965
Arkitektúr
Arkitekt:  Halldór H. Jónsson
Kirkjurýmið
Háteigskirkja á Commons

Háteigskirkja er kirkja Háteigssafnaðar í Reykjavík.

Halldór H. Jónsson arkitekt hannaði Háteigskirkju. Framkvæmdir við bygginguna hófust í september 1957. Kirkjan var vígð á aðventu 1965, þó enn væri mörgu ólokið.

Í dag er kirkjan tengd safnaðarheimili með glergangi.

Sr. Tómas Sveinsson er sóknarprestur og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir er prestur í Háteigssókn.

[breyta] Tengill

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.