Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brugge (franska: Bruges; úr flæmsku: merkir bryggja) er höfuðstaður og stærsta borg í Vestur-Flandri í Flæmingjalandi í Belgíu. Borgin er mikilvæg hafnarborg og miðbær hennar hefur lítið breyst frá því á miðöldum. Íbúafjöldi er um 117 þúsund.