Vínland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vínland var nafnið á svæðum í Norður-Ameríku sem Leifur heppni fann um árið 1000. Árið 1960 fundu fornleifafræðimenn rústir byggðar norrænna manna í L’Anse-aux-Meadows á Nýfundnalandi.
Vínland var nafnið á svæðum í Norður-Ameríku sem Leifur heppni fann um árið 1000. Árið 1960 fundu fornleifafræðimenn rústir byggðar norrænna manna í L’Anse-aux-Meadows á Nýfundnalandi.