Máritanía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

الجمهورية الإسلامية الموريتانية
Al-Jumhuriyah al-Islamiyah al-Muritaniyah
République Islamique de Mauritanie
Fáni Máritaníu Skjaldarmerki Máritaníu
(Fáni Máritaníu) (Skjaldarmerki Máritaníu)
Kjörorð: شرف إخاء عدل;
(arabíska: Heiður, bræðralag, réttlæti)''
Þjóðsöngur: Þjóðsöngur Máritaníu
Kort sem sýnir staðsetningu Máritaníu
Höfuðborg Núaksjott
Opinbert tungumál arabíska, franska
Stjórnarfar Lýðveldi
Sidi Ould Cheikh Abdallahi
Zeine Ould Zeidane

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

28. sæti
1.030.700 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
135. sæti
3.069.000
3/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
7.159.000 millj. dala (144. sæti)
2.402 dalir (132. sæti)
VÞL {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill Ouguiya
Tímabelti UTC
Þjóðarlén .mr
Landsnúmer +222
Kort af Máritaníu
Kort af Máritaníu

Íslamska lýðveldið Máritanía er land í Norður-Afríku, en er stundum einnig talið til Vestur-Afríku þar sem það tilheyrir bæði Magreb-svæðinu og Sahel-svæðinu. Það á strandlengju að Atlantshafi í vestri og landamæri að Vestur-Sahara í norðri, Alsír í norðaustri, Malí í austri og Senegal í suðri. Ríkið dregur nafn sitt af hinu forna konungsríki Berba, Máretaníu.

  Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.