Maríulykill
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||
| Primula stricta |
|||||||||||||||
|
|
Maríulykill (fræðiheiti: Primula stricta) er sjaldgæf háplanta sem vex á norðurslóðum. Hann vex í votum jarðvegi við árbakka í fjallendi.
Maríulykill er afar sjaldgæfur á Íslandi og finnst aðeins á nokkrum stöðum í Eyjafirði.

