Sjötta konungsættin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna |
| Forsaga Egyptalands |
|---|
| Fornkonungar Egyptalands |
| Elstu konungsættirnar |
| 1. 2. |
| Gamla ríkið |
| 3. 4. 5. 6. |
| Fyrsta millitímabilið |
| 7. 8. 9. 10. |
| 11. (aðeins í Þebu) |
| Miðríkið |
| 11. (Allt Egyptaland) |
| 12. 13. 14. |
| Annað millitímabilið |
| 15. 16. 17. |
| Nýja ríkið |
| 18. 19. 20. |
| Þriðja millitímabilið |
| 21. 22. 23. 24. 25. |
| Síðtímabilið |
| 26. 27. 28. |
| 29. 30. 31. |
| Grísk-rómverska tímabilið |
| Alexander mikli |
| Ptólemajaríkið |
| Rómaveldi |
Sjötta konungsættin er af sumum talin síðasta konungsætt Gamla ríkisins í sögu Egyptalands en aðrir vilja telja sjöundu og áttundu konungsættina með þar sem höfuðborg ríkisins var áfram í Memfis.
Á tíma sjöttu konungsættarinnar urðu landstjórar og héraðshöfðingjar valdameiri sem veikti miðstjórnarvald konunganna og leiddi til fyrsta millitímabilsins.
Síðasti faraó þessarar konungsættar, Nitigret, er talinn hafa verið fyrsta konan í heimi sem tók sér konungstitil.
[breyta] Konungar sjöttu konungsættarinnar
| Name | Comments | Dates |
|---|---|---|
| Tetí | - | 2345 f.Kr. – 2333 f.Kr. |
| Úserkare | - | 2333 f.Kr. – 2332 f.Kr. |
| Pepí 1. Meryre | - | 2332 f.Kr. – 2283 f.Kr. |
| Merenre Nemtyemsaf 1. | - | 2283 f.Kr. – 2278 f.Kr. |
| Pepí 2. Neferkare | - | 2278 f.Kr. – 2184 f.Kr. |
| Merenre Nemtyemsaf 2. | - | 2184 f.Kr. |
| Nitigret (Netjerkare?) | - | 2184 f.Kr. – 2183 f.Kr. |

