Farsími

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þróun farsíma; frá NMT-síma frá því seint á 9. áratugnum að snjallsíma frá 21. öldinni.
Þróun farsíma; frá NMT-síma frá því seint á 9. áratugnum að snjallsíma frá 21. öldinni.

Farsímiatækni er tegund þráðlauss og langdægs símkerfis. Orðið farsími á yfirleitt við símtæki notenda, en þau er ekki mögulegt að nota án farsímakerfis, t.d. GSM. Orðið þráðlaus sími á ofast við þráðlausan heimasíma ásamt móðurstöð, sem er skammdrægt símtæki.

[breyta] Sjá einnig

  • Iridíum-kerfi
  • MMS
  • NMT
  • SMS
  • Snjallsími
Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt: