Styrmir Sigurðsson (f. 30. nóvember 1967) er íslenskur leikstjóri. Hann leikstýrði m.a. fyrstu seríu af gamanþáttaröðinni Fóstbræður sem og ótal sjónvarpsauglýsingum