Islamabad
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hnit: 33°40′ N 73°10′ A
Islamabad (Urdu: اسلام آباد; íslenska: lögheimili íslam) er höfuðborg Pakistan og liggur á Potohar hálendinu í norðvesturhluta landsins. Borgin er á á Höfuðborgarsvæði Pakistan, þó svo að í fyrndinni hafi borgin tilheyrt Punjab svæðinu og Norðvestur landamærahéraðinu. Islamabad er staðsett á 33°40′N 73°10′A. Talið er að í borginni búi rúm milljón manns.

