Stikkfrí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Stikkfrí |
|
|---|---|
| Starfsfólk | |
| Leikstjóri: | Ari Kristinsson |
| Handritshöf.: | Ari Kristinsson |
| Framleiðandi: | Friðrik Þór Friðriksson Ari Kristinsson |
| Leikarar | |
|
Bergþóra Aradóttir |
|
| Upplýsingar | |
| Frumsýning: | 1997 |
| Lengd: | 78 mín. |
| Aldurstakmark: | Leyfð |
| Tungumál: | íslenska |
| Síða á IMDb | |
Stikkfrí er íslensk fjölskyldumynd eftir Ara Kristinsson. Hún fjallar um tvær ungar stelpur sem ræna óvart ungu barni sem þær voru að passa.

