XHTML

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikibækur hefur upp á að bjóða efni tengt:
XHTML (Extensible HyperText Markup Language)
Nafnlenging: .xhtml, .xht, .html, .htm
MIME gerð: application/xhtml+xml
Hannað af: W3C
Tegund forsniðs: Ívafsmál
Útvíkkað frá: HTML, XML
Staðall: W3C 1,0 (Tilmæli)

W3C 1,1 (Tilmæli)

W3C 2,0 (Í vinnslu)

Extensible HyperText Markup Language (XHTML) er ívafsmál sem hefur sama eiginleika og HTML, en ritunarregla þess er líkari ritunarreglum XML.

Þar sem að HTML var uppbyggt af SGML, sem mjög sveigjanlegt ívafsmál, er XHTML uppbygging af XML, sem mun strangari undirgerð af SGML. Vegna þess að þau þurfa að vera rétt mynduð, leyfa sönn XHTML-skjöl sjálfvirka vinnslu með notkun XML-þáttara; ólíkt HTML, sem þarf flókinn, lauslegan þáttara sem að oft þarf að túlka kóðann og geta sér til. Það má hugsa sem svo að XHTML sé samskeyti HTML og XML, þar sem að það er endurgerð af HTML í XML. XHTML 1,0 varð W3C-Tilmæli 26. janúar, 2000. XHTML 1,1 varð W3C-Tilmæli 31. maí, 2001 og enn heldur þróunin áfram.


 

Þessi grein sem fjallar um tölvunarfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana