Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar |
 |
| Fullt nafn |
Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar |
| Stytt nafn |
Fjarðabyggð |
| Stofnað |
2001 |
| Leikvöllur |
Eskifjarðarvöllur |
| Stærð |
Óþekkt |
| Stjórnarformaður |
Bjarni Ólafur Birkisson |
| Knattspyrnustjóri |
Þorvaldur Örlygsson |
| Deild |
2. deild karla |
| 2006 |
1. sæti (Upp um deild) |
|
|
Knattspyrnufélag Fjarðarbyggðar er knattspyrnufélag í Fjarðabyggð. Liðið hefur náð einstökum árangri í knattspyrnu, en það var stofnað árið 2001, á 6 árum hefur liðið komist úr 3. deild karla í toppbaráttu 1. deildar og eru líklegir til að komast upp í Landsbankadeild karla.