Mýrdalsjökull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mýrdalsjökull er fjórði stærsti jökull Íslands og þekur hann um 590 km² svæði. Undir jöklinum hvílir eldfjallið Katla en hún á það til að spýja eldi og brennisteini yfir Mýrdalinn og bræða mikinn ís af jöklinum svo flóð geysist niður á láglendið. Hæsti tindur Mýrdalsjökuls er 1450 m.y.s.

[breyta] Heimild

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.