Húnavatnshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Húnavatnshreppur
Staðsetning sveitarfélagsins
5612
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
8. sæti
3.817 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
53. sæti
463 (2006)
0,12/km²
Oddviti Jens Pétur Jensen
Þéttbýliskjarnar Engir
Póstnúmer 541

Húnavatnshreppur er sveitarfélag í Austur-Húnavatnssýslu.

Það varð til 1. janúar 2006 við sameiningu Bólstaðahlíðar-, Sveinsstaða-, Svínavatns- og Torfalækjarhrepps sem samþykkt var í sameiningarkosningum sveitarfélaga 20. nóvember 2004. 11. mars 2006 var svo samþykkt í kosningum í Húnavatnshreppi og Áshreppi að sameina þá undir nafni Húnavatnshrepps og gekk sú sameining í gildi 10. júní það ár að afloknum sveitarstjórnakosningum.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum