Strákagöng

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Strákagöng eru göng sem gerð voru í gegnum fjallið Stráka. Um þau er ekið til að komast til Siglufjarðar. Þau voru fyrstu jarðgöngin sem hafa verið gerð fyrir bifreiðaumferð á Íslandi.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.