1692
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ár |
| Áratugir |
| Aldir |
[breyta] Atburðir
- Samkvæmt annálum fundust fimm heimilismenn frá Gröf í Norður-Múlasýslu dauðir í bænum. Þeir voru allir sprungnir á kviði og líkin þrútin og uppþembd. Hjá þeim í baðstofu fannst silungur á diski. Segir í annálum að það hafi líklega verið öfuguggi, en hann var samkvæmt hjátrú baneitraðastur allra kvikinda.
- 1. mars - Galdramálin í Salem hófust í Salem í Massachusetts.
[breyta] Fædd
- 18. maí - Joseph Butler, enskur biskup, guðfræðingur og heimspekingur (d. 1752).
[breyta] Dáin
- Klemus Bjarnason, síðasti Íslendingurinn sem dæmdur var á bálið fyrir galdur. Dómnum var árið áður breytt í útlegð.

