Ragnheiður Steindórsdóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ragnheiður Steindórsdóttir (f. 26. júní 1952) er íslensk leikkona.
[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
| Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
|---|---|---|---|
| 1979 | Running Blind | Elín | |
| Áramótaskaupið 1979 | |||
| 1981 | Útlaginn | ||
| 1985 | Fastir liðir: eins og venjuleg | Þórgunnur | |
| 2001 | Villiljós | Steinka | |
| 2002 | Fálkar | Hjúkrunarkona |

