Asgabat
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Asgabat (túrkmenska: Aşgabat) er höfuðborg Túrkmenistan. Árið 2001 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 695.300 manns. Helsta þjóðarbrot borgarinnar eru Túrkmenar, en auk þeirra er mikið af Rússum, Armenum og Aserum.

