Notre Dame

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Notre Dame um nótt
Notre Dame um nótt

Notre Dame de Paris er dómkirkja í París, höfuðborg Frakklands, helguð Maríu mey. Kirkjan var reist á árunum 1163 til 1345, og stendur á eystri hluta Île de la Cité í París.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.