Veðurfræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Árstíðir |
| Tempraða beltið |
| Vor • Sumar • Haust • Vetur |
| Hitabeltið |
| Þurrkatími • Regntími |
| Óveður |
| Stormur • Fellibylur Skýstrokkur • Öskubylur |
| Úrkoma |
| Þoka • Súld • Rigning Slydda • Haglél • Snjókoma |
| Viðfangsefni |
| Veðurfræði • Veðurspá Loftslag • Loftmengun Hnattræn hlýnun • Ósonlagið Veðurhvolfið |
Veðurfræði er sú vísindagrein sem fjallar um veður, þeir sem leggja stund á hana kallast veðurfræðingar. Veðurfræðingar semja m.a. veðurspár, stunda veðurfarsrannsóknir, hanna tölvulíkön til að spá fyrir um veður o.fl. Á Veðurstofu íslands eru m.a. stundaðar rannsóknir á sviði veðurfræði og gerðar eru veðurspár fyrir Ísland og umhverfi þess. Alþjóða veðurfræðistofnunin er alþjóðleg stofnun á sviði veðurfræði tengdra greina.

