Tom Morello
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Tom Morello |
|
|---|---|
| Bakgrunnur | |
| Nafn: | Thomas Baptist Morello |
| Fædd(ur): | 30. maí 1964 |
| Uppruni: | |
| Hljóðfæri: | gítar |
| Tónlistarstefna: | Öðruvísi rokk |
| Titill: | Tónlistarmaður |
| Ár: | 1980 – í dag |
| Útgefandi: | SonyBMG Epic Interscope |
| Samvinna: | Audioslave Rage Against the Machine Lock Up Class of '99 Electric Sheep |
Tom Morello er bandarískur gítarleikari fæddur 30. maí 1964 í New York. Hann er þekktur fyrir að framkalla alls konar hljóð úr gítar sínum, sem menn jafnvel trúa ekki að séu þannig til orðin.

