Hraundrangi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hraundrangi (1075 metrar) er fjallatindur í Öxnadal. Hann var lengi tallinn ókleifur, en 5. ágúst 1956 var hann klifinn af tveimur Íslendingum og einum Bandaríkjamanni. Sagnir höfðu verið um að kista full af gulli væri geymdu upp á tindinum, en sú saga reyndis ósönn að sögn klifurmannanna.[1]
[breyta] Heimildir
- ↑ Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson. Landið þitt Ísland (H-K). Örn og Örlygur hf., 1981. bls. 127-128

