Homogenic
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Homogenic | ||
|---|---|---|
| [[Mynd:|200px|Forsíða breiðskífu]] | ||
| [[Mynd:{{{Bakhlið}}}|200px|Bakhlið breiðskífu]] | ||
| Björk – Breiðskífa | ||
| Gefin út | 23. september 1997 | |
| Tekin upp | El Cortijo Studios, Spánn Ágúst 1996 - Ágúst 1997 |
|
| Tónlistarstefna | Popptónlist | |
| Lengd | 43:58 | |
| Útgáfufyrirtæki | One Little Indian | |
| Upptökustjóri | Björk Howie B Mark Bell |
|
| Gagnrýni | ||
|
||
| Björk – Tímatal | ||
| Telegram (1997) |
Homogenic (1997) |
Selmasongs (2000) |
Homogenic, útgefin í september 1997 af útgáfufyritækinu One Little Indian, er plata með söngkonunni Björk. Söngkonan sá sjálf um að hljóðblanda plötuna ásamt Howie B og Mark Bell. Platan hlaut nánast einróma lof gagnrýnanda sem hrifust mjög af notkun strengja ásamt rafrænni tónlist.
[breyta] Lög
Öll lög eftir Björk, nema annað sé tekið fram.
- "Hunter" - 4:15
- "Jóga" (Björk/Sjón) - 5:05
- "Unravel" (Björk/Guy Sigsworth) - 3:17
- "Bachelorette" (Björk/Sjón) - 5:16
- "All Neon Like" - 5:53
- "5 Years" - 4:29
- "Immature" - 3:06
- "Alarm Call" - 4:19
- "Pluto" (Björk/Mark Bell) - 3:19
- "All is Full of Love" - 4:32
[breyta] Smáskífur
- "Jóga"
- "Bachelorette" UK #21
- "Hunter"" UK #44
- "Alarm Call" UK #33
- "All is Full of Love" UK #24, US Dance #8

