Náttúruval felst í breytileika á eiginileikum lífvera sem erfist frá einni kynslóð til annarrar. Þeir eiginleikar sem auka aðlögunarhæfni lífverunnar eru líklegri til að ganga til næstu kynslóðar.
Flokkur: Líffræði