Stefán Logi Magnússon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stefán Logi Magnússon (5. september 1980) er íslenskur markvöður í knattspyrnu og er aðalmarkvörður KR. Stefán Logi spilaði upp yngstu flokka Víkings en fór síðar til Fram. Stefán gekk til liðs við unglingalið Bayern Munchen í júlí árið 1997 og varð góður vinur Owen Hargreaves. Hann fór tveimur árum seinna til Öster í Sænsku 2. deildinni. Tveimur árum síðar fór Stefán til Farum í Danmörku. Snemma árs 2003 fór Stefán til Bradford í Ensku fyrstu deildinni. Þaðan fór hann til Víkinga, Þróttara, KS/Leifturs og loks KR. Stefán sat á bekknum í fyrstu leikjum hans hjá KR en fékk tækifæri í leik liðsins gegn Fram þar sem hann stóð sig vel og varði m.a. vítaspyrnu.


Knattspyrnufélag Reykjavíkur - Núverandi lið

1 Kristján | 2 Sigþór | 3 Tryggvi | 4 Gunnlaugur | 5 Kristinn | 6 Bjarnólfur | 7 Ágúst | 8 Atli Jóhanns. | 9 Jóhann | 10 Björgólfur | 11 Grétar | 12 Rúnar | 13 Pétur | 14 Sigmundur | 15 Skúli Jón | 16 Atli Jónas. | 18 Óskar Örn | 19 Brynjar Orri | 20 Tómas | 21 Vigfús Arnar | 22 Stefán Logi | 23 Guðmundur Reynir | 24 Guðmundur Pétursson | 25 Eggert | 26 Skúli Jónsson | 27 Ingimundur Níels | 28 Henning | 29 Ásgeir Örn | 30 Halldór | 31 Jón Kári | Stjóri: Logi