Kónakrí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðsetning Kónakrí innan Gíneu
Staðsetning Kónakrí innan Gíneu

Kónakrí (malinkeska: Kɔnakiri) er höfuðborg Gíneu og stærsta borg. Borgin er hafnarborg við Atlantshaf. Erfitt er að segja til um hve margir búi í raun í Kónakrí, en talið er að u.þ.b. tvær milljónir búi í borginni.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.