Sjónvilla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Á þessari sjónblekkingu virðist B reiturinn vera ljósari en A reiturinn, þeir eru þó í raun í sama lit (#6b6b6b í sextándakerfinu, 42% RGB)
Á þessari sjónblekkingu virðist B reiturinn vera ljósari en A reiturinn, þeir eru þó í raun í sama lit (#6b6b6b í sextándakerfinu, 42% RGB)

Sjónvilla er hugtak haft yfir fyrirbæri sem sökum virkni heilahluta sjónkerfisins birtast furðulegan eða villandi hátt. Um að ræða svo kallaðar tálmyndir og blekkingar.

[breyta] Tálmyndir

  • Rúðunets sjónblekkingin
  • Flísaveggsblekkingin

[breyta] Tengt efni

[breyta] Tenglar

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.