Denis Diderot
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Denis Diderot (fæddur 5. október 1713, dó 31. júlí 1784) var franskur heimspekingur og rithöfundur. Fæddur í Langres í Champagne 1713, hann var áberandi þátttakandi í upplýsingaöldinni og aðalritstjóri fyrstu alfræðiorðabókarinnar, Encyclopédie.

