Haftyrðill
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Haftyrðlar (Alle alle)
|
|||||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||
| Alle alle (Linnaeus, 1758) |
|||||||||||||||
|
|
Haftyrðill (fræðiheiti: Alle alle) er smávaxinn svartfugl, á milli 19-21 sentimetrar að lengd.
Ísland er á syðstu mörkum haftyrðla sem eiga heimkynni sín mjög norðarlega, þeir finnast nú eingöngu í Grímsey á Íslandi[1].
[breyta] Heimildir
- ↑ Íslandsvefurinn Haftyrðill

