Rangárþing eystra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rangárþing eystra
Staðsetning sveitarfélagsins
8613
Kjördæmi Suðurkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
19. sæti
1.841 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
26. sæti
1.694 (2006)
0/km²
Sveitarstjóri Unnur Brá Konráðsdóttir
Þéttbýliskjarnar Skógar (íb. 26)
Hvolsvöllur (íb. 783)
Póstnúmer 860, 861
Vefsíða sveitarfélagsins

Rangárþing eystra er sveitarfélag í Rangárvallasýslu. Það var stofnað 9. júní 2002 með sameiningu Austur-Eyjafjallahrepps, Vestur-Eyjafjallahrepps, Austur-Landeyjahrepps, Vestur-Landeyjahrepps, Fljótshlíðarhrepps og Hvolhrepps. Helstu atvinnuvegir eru ferðaþjónusta og landbúnaður.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum