Flokkur:Sameinuðu þjóðirnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:

Sameinuðu þjóðirnar (S.þ.) eru alþjóðasamtök stofnuð 1945 sem nú hafa 192 aðildarríki. Öll almennt viðurkennd sjálfstæð ríki í heiminum, að Vatíkaninu undanskildu, eru nú meðlimir. Vatíkanið á eina varanlega áheyrnarfulltrúann og getur sóst eftir fullri aðild ef það kýs svo. Höfuðstöðvar samtakanna eru í New York-borg, þar sem aðildarríkin koma saman á reglulegum fundum til að taka ákvarðanir um margs konar mál sem samtökin koma að.

Aðalgrein: Sameinuðu þjóðirnar

Undirflokkar

Það eru 2 undirflokkar í þessum flokki.

F

U