Addis Ababa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðsetning Addis Ababa í Eþíópíu.
Staðsetning Addis Ababa í Eþíópíu.

Addis Ababa (amharíska: አዲስ አበባ) er höfuðborg Eþíópíu og Afríkusambandsins. Borgin er mjög fjölmenningarleg og búa þar um 80 þjóðarbrot og töluð eru 80 tungumál. Borgin er u.þ.b. 2500 m yfir sjávarmáli. Árið 2005 var áætlað að 2.973.004 manns byggju í borginni.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.