Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árið 1977 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 66. skipti. ÍA vann sinn 10. titil. Tíu lið tóku þátt. Þetta ár var fyrst spilað með 10 liðum og hélt deildin þeirri stærð til ársins 2007. Þetta ár féll KR, en það er í fyrsta og eina skiptið sem að KR hefur fallið.
[breyta] Loka staða deildarinnar
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
[breyta] Markahæstu menn
| Mörk |
|
Leikmaður |
| 16 |
 |
Pétur Pétursson |
| 15 |
 |
Ingi Björn Albertsson |
| 12 |
 |
Sigurlás Þorleifsson |
| 8 |
 |
Sigþór Ómarsson |
| 8 |
 |
Sumarliði Guðbjartsson |
| 8 |
 |
Tómas Pálsson |
Skoruð voru 273 mörk, eða 3,033 mörk að meðaltali í leik.
[breyta] Félagabreytingar
[breyta] Félagabreytingar í upphafi tímabils
[breyta] Upp í Úrvalsdeild karla
[breyta] Niður í 2. deild karla
[breyta] Félagabreytingar í lok tímabils
[breyta] Upp í Úrvalsdeild karla
[breyta] Niður í 2. deild karla
Valur 2 - 1 Fram 
| Sigurvegari úrvalsdeildar 1977 |

ÍA
10. Titill |