Sálin hans Jóns míns
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stefán, söngvari í Sálinni hans Jóns míns á Nasa
Sálin hans Jóns míns er íslensk hljómsveit sem spilar rokk, og er úr Reykjavík. Sálin hans Jóns mín er einnig íslensk þjóðsaga sem Davíð Stefánsson skáld samdi leikritið Gullna hliðið um.
[breyta] Hljómsveit
Hljómsveitina skipa:
- Söngur: Stefán Hilmarsson
- Gítar: Guðmundur Jónsson
- Bassi: Friðrik Sturluson
- Hljómborð, rafsaxófónn, og bakrödd: Jens Hansson
- Trommur og slagverk: Jóhann Hjörleifsson

