Styrkir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Styrkir er áreiti sem fylgir tiltekinni hegðun sem eykur líkurnar á að hún endurtaki sig. Þegar hegðun eykst á þennan hátt kallast það styrking.
[breyta] Sjá einnig
- Fráreiti
- Atferlismótun
Styrkir er áreiti sem fylgir tiltekinni hegðun sem eykur líkurnar á að hún endurtaki sig. Þegar hegðun eykst á þennan hátt kallast það styrking.