Ómar Ragnarsson - Minkurinn í hænsnakofanum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Minkurinn í hænsnakofanum
Forsíða breiðskífu
Bakhlið breiðskífu
Ómar Ragnarsson – SG - 554
Gefin út 1970
Tekin upp {{{Tekin upp}}}
Tónlistarstefna Barnalög
Lengd
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur
Upptökustjóri
Ómar Ragnarsson – Tímatal

Ómar Ragnarsson er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1970. Á henni flytur Ómar Ragnarsson fjögur lög. Teikningu á framhlið gerði Halldór Pétursson.

[breyta] Lagalisti

  1. Minkurinn í hænsnakofanum - Lag - texti: - Ómar Ragnarsson
  2. Hí á þig - Lag - texti: - Ómar Ragnarsson
  3. Hláturinn lengir lífið - Lag - texti: - Ómar Ragnarsson
  4. Bróðir minn - Lag - texti: - Ómar Ragnarsson - Hljóð Hljóðdæmi.