Atvinnubótavinna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Atvinnubótavinna er ein þeirra aðferða sem ríkisstjórnir nota til að slá á áhrif atvinnuleysis.

Í stað þess að fá þá atvinnuleysisbætur sinna einstaklingar vinnu fyrir svipaða upphæð við opinberar framkvæmdir, til dæmis vegavinnu.

Á öðrum tungumálum