Hundur í óskilum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hundur í óskilum er 2ja manna hljómsveit skipuð Hjörleifi Hjartarsyni og Eiríki G Stephensen. Hljómsveitin spilar einkum lög annarra tónistarmanna í spaugilegum útsetningum þar sem fjöldi óvenjulegra hljóðfæra koma við sögu. Hljómsveitin hefur gefið út eina plötu.