Rokk í Reykjavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rokk í Reykjavík

VHS hulstur
Starfsfólk
Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson
Leikarar

Hljómsveitir sem komu fram í myndinni:

  • Vonbrigði
  • Friðryk
  • Egó
  • Baraflokkurinn
  • Purrkur Pillnikk
  • Q4U
  • Bodies
  • Grýlurnar
  • Sjálfsfróun
  • Start
  • Tappi tíkarrass
  • Þursaflokkurinn
  • Spilafíkil
  • Þeyr
  • Bruni BB
  • Jonee Jonee
  • Fræbbblarnir
  • Mogo Homo
Upplýsingar
Frumsýning: 1982
Lengd: 83 mín
Aldurstakmark: Ísland 12
Tungumál: Íslenska
Síða á IMDb
„Rokk í Reykjavík“ getur einnig átt við Rokk í Reykjavík (hljómplata).

Rokk í Reykjavík er íslensk kvikmynd frá árinu 1982. Leikstjóri myndarinnar var Friðrik Þór Friðriksson.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Á öðrum tungumálum