Móðir Teresa
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Móðir Teresa | |
Mother Teresa (árið 1988) |
|
| Fædd(ur) | Agnes Gonxha Bojaxhiu 26. ágúst 1910 Üsküb, Ottoman stórveldið (nú Makedónía) |
|---|---|
| Látin(n) | 5. september 1997 Kolkata, Indland |
| Starf/staða | Nunna í rómversk-kaþólsku kirkjunni |
Móðir Teresa (fædd Agnes Gonxha Bojaxhiu 26. ágúst 1910, dáin 5. september 1997) var albönsk nunna rómversk-kaþólsku kirkjunnar. Hún stofnaði „Missionaries of Charity“ og hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1979.

