Steinunn Valdís Óskarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Steinunn Valdís Óskarsdóttir (SVÓ)
Fæðingardagur: 7. apríl 1965 (1965-04-07) (42 ára)
Fæðingarstaður: Reykjavík
10. þingmaður Reykv. n.
Flokkur: Samfylkingin
Nefndir: Fjárlaganefnd og samgöngunefnd
Þingsetutímabil
2007- í Reykv. n. fyrir Samf.
= stjórnarsinni
Embætti
2007- Formaður samgöngunefndar
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða

Steinunn Valdís Óskarsdóttir er alþingismaður Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Steinunn Valdís varð þriðja konan til að gegna embætti borgarstjóra í Reykjavík, á árunum 2004-2006. Hún sat í borgarstjórn Reykjavíkur í þrettán ár, 1994-2007, fyrir Reykjavíkurlistann og Samfylkinguna.

Steinunn Valdís var kjörin á Alþingi í kosningunum 12. maí 2007 og baðst í kjölfarið lausnar úr borgarstjórn. Hún sat sinn síðasta borgarstjórnarfund á kvenréttindadaginn, 19. júní 2007.


Fyrirrennari:
Þórólfur Árnason
Borgarstjóri Reykjavíkur
(1. desember 200413. júní 2006)
Eftirmaður:
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Á öðrum tungumálum