Varsjá (pólska: Warszawa, latína: Varsovia) er höfuðborg Póllands og jafnframt stærsta borg landsins. Íbúafjöldi borgarinnar var árið 2006 1.702.539 manns.
Flokkar: Landafræðistubbar | Borgir í Póllandi | Höfuðborgir