Spjall:Strandasýsla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Greinin Strandasýsla er gæðagrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug. |
[breyta] Villa?
Í kaflanum Síldarævintýri, fólksfjölgun og aflabrestur segir m.a. „Seinna síldarævintýrið varð í Djúpavík 1934 til 1954. Þar var reist stærsta síldarverksmiðja landsins á örskömmum tíma og íbúar þorpsins voru um 500 talsins þegar mest var. Síldarbræðslunni og starfsemi verksmiðjunnar var síðan hætt þegar síldin hvarf úr Húnaflóa, síðasta stóra halinu var landað 1944 og þorpið fór smám saman í eyði.“ Ætti 1954 að vera '44 eða? — Jóna Þórunn 14:11, 24 júní 2007 (UTC)
- Skal breyta þessu. 1954 er árið sem starfsemi hætti. Síðasta stóra halið kom 1944 og eftir það var rekstur í þorpinu þótt verksmiðjureksturinn dalaði. Það var mikið reynt að leita leiða til að halda þorpinu gangandi á þessum árum en á endanum fór það alveg í eyði. --Akigka 17:50, 24 júní 2007 (UTC)

