1199

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1196 1197 119811991200 1201 1202

Áratugir

1181-1190 – 1191-1200 – 1201-1210

Aldir

11. öldin12. öldin13. öldin

[breyta] Atburðir

  • Kraftaverkasögur af Þorláki helga voru fyrst lesnar upp á Alþingi og dánardægur hans, 23. desember, lögtekið sem messudagur.
  • Jóhann landlausi varð konungur Englands.

[breyta] Fædd

  • Sturla Sighvatsson, goði (d. 1238).

[breyta] Dáin

  • 6. apríl - Ríkharður ljónshjarta, Englandskonungur (f. 1157).