Stikkfrí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stikkfrí
Starfsfólk
Leikstjóri: Ari Kristinsson
Handritshöf.: Ari Kristinsson
Framleiðandi: Friðrik Þór Friðriksson
Ari Kristinsson
Leikarar

Bergþóra Aradóttir
Freydís Kristófersdóttir

Upplýsingar
Frumsýning: 1997
Lengd: 78 mín.
Aldurstakmark: Leyfð
Tungumál: íslenska
Síða á IMDb

Stikkfrí er íslensk fjölskyldumynd eftir Ara Kristinsson. Hún fjallar um tvær ungar stelpur sem ræna óvart ungu barni sem þær voru að passa.

  Þessi grein sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.