Maríanadjúpáll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort af Kyrrahafi sem sýnir staðsetningu djúpálsins
Kort af Kyrrahafi sem sýnir staðsetningu djúpálsins

Maríanadjúpáll er djúpáll í Vestur-Kyrrahafi, austur af Maríanaeyjum.

Í Maríanadjúpálnum er mesta hafdýpi jarðar: 11.034 m.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.