Miklagljúfur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Miklaglúfur
Miklaglúfur

Miklagljúfur er litríkt og bratt árgljúfur myndað af Colaradoánni staðsett að mestum hluta til í Miklagljúfursþjóðgarðinum í Arizona í Bandaríkjunum. Gljúfrið er 466 km langt, 6-26 km breitt og allt að 1.6 km djúpt.


  Þessi Bandarískt-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.