Reynir Sandgerði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reynir Sandgerði
Fullt nafn Reynir Sandgerði
Gælunafn/nöfn Reynismenn
Stytt nafn Reynir
Stofnað 1935
Leikvöllur Sparisjóðsvöllur
Stærð Óþekkt
Stjórnarformaður Ólafur Þór Ólafsson
Knattspyrnustjóri Jakob Már Jónharðsson
Deild 1. deild karla
2006 3. sæti (upp um deild)
Litir liðs Litir liðs Litir liðs
Litir liðs
Litir liðs
 
Heimabúningur
Litir liðs Litir liðs Litir liðs
Litir liðs
Litir liðs
 
Útibúningur

Reynir Sandgerði er íþróttafélag í Sandgerði. Innan félagsins er hægt að stunda ýmsar íþróttir m.a. sund, körfubolta og knattspyrnu. Knattspyrnulið félagsins er fyrsta liðið til að vinna sér beint inn þáttökurétt í 1. deild með því að lenda í 3. sæti í 2. deild.

Flag of Iceland
1. deild karla • Lið í 1. deild karla 2007
s  r  b
Flag of Iceland

Fjarðabyggð  • Fjölnir  • Grindavík  • ÍBV  • KA  • Leiknir
Njarðvík  • Reynir  • Stjarnan  • Víkingur Ó.  • Þór  • Þróttur

  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.