Lengjubikarinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lengjubikarinn er keppni í knattspyrnu á Íslandi.

[breyta] Sigurvegarar

Ár Félag
1996 ÍA
1997 ÍBV
1998 KR
1999 ÍA
2000 Grindavík
2001 KR
2002 FH
2003 ÍA
2004 FH
2005 KR
2006 FH
2007 FH
  Þessi grein sem tengist íþrótt er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum