Vercingetorix

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vercingetorix (d. 46 f.Kr.) var leiðtogi Averna og annarra Galla í Gallastríðunum gegn Rómverjum. Vercingetorix beið ósigur fyrir Júlíusi Caesari í orrustunni við Alesiu. Hann var handsamaður og færður til Rómar þar sem hann var tekinn af lífi fimm árum síðar.

  Þessi grein sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.