Vilhjálmur Bretaprins
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vilhjálmur Bretaprins (William Arthur Philip Louis, f. 21. júní 1982) er eldri sonur Karls Bretaprins og Díönu heitinnar prinsessu. Hann er annar í erfðaröðinni að bresku krúnunni á eftir föður sínum.

