Maurice Merleau-Ponty
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Vestræn heimspeki Heimspeki 20. aldar |
|
|---|---|
| Nafn: | Maurice Merleau-Ponty |
| Fædd/ur: | 14. mars 1908 |
| Dáin/n: | 4. maí 1961 |
| Skóli/hefð: | Meginlandsheimspeki |
| Helstu viðfangsefni: | frumspeki, fyrirbærafræði, þekkingarfræði, listaheimspeki |
| Áhrifavaldar: | René Descartes, Immanuel Kant, G.W.F. Hegel, Søren Kierkegaard, Friedrich Nietzsche, Edmund Husserl, Martin Heidegger, Jean-Paul Sartre |
Maurice Merleau-Ponty (14. mars 1908 – 4. maí 1961) var franskur heimspekingur og fyrirbærafræðingur sem var undir miklum áhrifum frá Edmund Husserl. Færa má rök fyrir því að Merleau-Ponty hafi verið tilvistarspekingur vegna tengsla sinna við Jean-Paul Sartre og Simone de Beauvoir og heideggeríska hugmynd sína um veruna.

