Paullus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Paullus, einnig ritað Paulus er nafn (cognomen) fornra Rómverja, einkum af aemilísku ættinni, en einnig fornafn (praenomen) nokkurra manna. Það getur átt við:

  • Marcus Aemilius L.f. Paullus, ræðismaður 302 f.Kr.
  • Marcus Aemilius M.f. Paullus, ræðismaður 255 f.Kr.
  • Lucius Aemilius Paullus, ræðismaður 219 f.Kr., 216 f.Kr., lét lífið í orrustunni við Cannae
  • Lucius Aemilius Paullus Macedonicus, ræðismaður 168 f.Kr. og sigurvegari í orrustunni við Pydna
  • Lucius Paullus, ræðismaður 50 f.Kr.
  • Aemilius Lepidus Paullus, ræðismaður 34 f.Kr.
  • Paullus Fabius Maximus, ræðismaður 11 f.Kr.
  • Lucius Aemilius Paullus, ræðismaður 1 e.Kr.
  • Paullus Fabius Persicus, ræðismaður 34 e.Kr.
  • Lucius Sergius Paullus, ræðismaður 168 e.Kr.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur einungis tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Paullus.
Á öðrum tungumálum