Golfklúbbur Reykjavíkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Golfklúbbur Reykjavíkur (skammstafað GR) er íslenskur golfklúbbur staðsettur í Reykjavík. Klúbburinn rekur þrjá golfvelli: Grafarholtsvöllur, Korpúlfsstaðavöllur og „Litli völlur“.

Efnisyfirlit

[breyta] Saga

Golfklúbbur Reykjavíkur var stofnaður 14. desember árið 1934 undir nafninu „Golfklúbbur Íslands“ og var fyrsti golfklúbbur sem stofnaður hefur verið á Íslandi. Nafninu var breytt í Golfklúbb Reykjavíkur þegar aðrir golfvellir voru stofnaðir.[1]

[breyta] Golfvellir

[breyta] Grafarholtsvöllur

Aðalgrein: Grafarholtsvöllur

Teigur Par Lengd (m)
Hvítir 71 6026
Gulir 71 5478
Bláir 71 5052
Rauðir 71 4669

[breyta] Korpúlfsstaðavöllur

Aðalgrein: Korpúlfsstaðavöllur

Teigur Par Lengd (m)
Hvítir 72 6035
Gulir 72 5531
Bláir 72 5220
Rauðir 72 4850

[breyta] Litli völlur

Aðalgrein: Litli völlur

Teigur Par Lengd (m)
Rauðir 64 3522

[breyta] Tilvísanir

  1. Saga GR, golf.is, skoðað 8. júní 2007

[breyta] Tenglar