Gaumljós

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gaumljós er (rautt) rafljós, oftast örlítið, til að vara við eða vekja athygli á e-u (t.d. í mælaborði ökutækja, á símum og ýmiss konar raftækjum til heimilisnota). Gaumljós er t.d. það ljós sem kviknar þegar eldsneytið er að verða búið í bensíntank bíla.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.