Alþjóða kjarnorkumálastofnunin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fáni Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar
Fáni Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar

Alþjóða kjarnorkumálastofnunin (IAEA) er alþjóðastofnun innan Sameinuðu þjóðanna sem var stofnuð 29. júlí 1957 til að stuðla að friðsamlegri notkun kjarnorku og koma í veg fyrir notkun hennar í hernaðarlegum tilgangi. Höfuðstöðvar stofnunarinnar eru í Vínarborg í Austurríki.

[breyta] Tengill

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.