Þoka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Þoka“ getur einnig átt við mannsnafnið Þoka.
Veður
Árstíðir
Tempraða beltið
VorSumarHaustVetur
Hitabeltið
Þurrkatími • Regntími
Óveður
Stormur • Fellibylur
Skýstrokkur • Öskubylur
Úrkoma
ÞokaSúldRigning
Slydda • HaglélSnjókoma
Viðfangsefni
VeðurfræðiVeðurspá
Loftslag • Loftmengun
Hnattræn hlýnun • Ósonlagið
Veðurhvolfið
Þessi tafla: skoða  ræða  breyta

Þoka er heiti skýja (s.n. þokuskýja) sem ná niður á yfirborð jarðar. Þoka skiptist í meginatriðum eftir myndun í geislunarþoku og aðstreymisþoku. Þykkt þokunnar er sjaldan meiri en 100 m, en hún er stundum varla ökkladjúp og nefnist þá dalalæða.

[breyta] Sjá einnig

  • Mistur
  • Þokubakki


 

Þessi grein sem fjallar um náttúruvísindi er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana