Hvolfþak

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Péturskirkjan í Róm er með hvolfþak með ljósturni efst.
Péturskirkjan í Róm er með hvolfþak með ljósturni efst.

Hvolfþak er algengt form í byggingarlist sem líkist holu efra hvolfi hnattar. Hvolfþök eru ekki alltaf fullkominn hálfhringur heldur geta verið öskjulaga í þversniði. Egglaga hvolfþak var nýjung sem einkenndi barokktímabilið.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.