Internetið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Internetið (einnig í talmáli netið, stundum kallað alnetið) er alþjóðlegt kerfi, sem notar IP-samskiptastaðalinn til að tengja saman tölvur um allan heim og myndar þannig undirstöðu undir ýmsar netþjónustur, eins og veraldarvefinn, tölvupóst og fleira. Er upprunnið í Bandaríkjunum og er enn að mestu á forræði þeirra, t.d. við úthlutun rótarléna.

[breyta] Tengill

Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:


 

Þessi grein sem fjallar um tölvunarfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana