1660
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ár |
| Áratugir |
| Aldir |
[breyta] Atburðir
- Friðrik 3. Danakonungur kom á einveldi í Danmörku með friðsamri hallarbyltingu eftir umrótið í Svíastríðinu.
- 25. maí - Konungdæmið endurreist í Englandi með krýningu Karls 2..
- 3. nóvember - Eldgos hófst í Kötlu.
- 28. nóvember - Konunglega enska vísindafélagið (The Royal Society of London for the Improvement of Natural Knowledge) var stofnað í London. Félagið telur sig vera elsta lærdómsfélag heims sem enn er starfandi.
[breyta] Fædd
- Daniel Defoe, enskur rithöfundur og blaðamaður (d. 1731).
[breyta] Dáin
- 6. ágúst - Diego Velásquez, spænskur listmálari (f. 1599).

