Ríad
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ríad (arabíska: الرياض ar-Riyāḍ) er höfuðborg Sádí Arabíu og stærsta borg landsins. Borgin er staðsett á miðjum Arabíuskaganum á stórri hásléttu og er íbúafjöldi borgarinnar rúmlega 4.260.000 manns (u.þ.b. 20% þjóðarinnar).

