Landsbankadeildin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Landsbankadeildin er efsta deild bæði í karla- og kvennaflokki í knattspyrnu á Íslandi. Deildirnar eru nefndar eftir aðalsyrktaraðila þeirra, Landsbanka Íslands.

[breyta] Sjá nánar

Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur einungis tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Landsbankadeildin.