Kommúnismi á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslensk stjórnmál

Þessi grein er hluti af greinaflokknum:
Íslensk stjórnmál
Forsetakosningar 2004
Sveitarstjórnarkosningar 2006
Þingiskosningar 2007
Framsóknarflokkurinn
Frjálslyndi flokkurinn
Samfylkingin
Sjálfstæðisflokkurinn
Vinstri hreyfingin - grænt framboð

breyta

Flokkar: stjórnmál, réttur og ríkisvald


Saga Kommúnisma á Íslandi hófst í kringum aldamótin 1900. Kreppan mikla á fjórða áratug tuttugustu aldarinnar hvatti kommúnista hvarvetna til dáða. Þeir gátu bent á augljósa bresti í efnahagskerfi Vesturlanda og vísað á Sovétríkin sem fyrirmynd. Alþjóðasamband kommúnista, Komintern, laut forræði valdamanna í Moskvu og lagði línur fyrir starf kommúnista um allan heim. Eftir að Kommúnistaflokkur Íslands var stofnaður varð hann deild í Komintern og grundvallaratriði stefnu hans voru mótuð af leiðtogum þess og sóvéska kommúnistaflokksins. Þaðan kom fjárstuðnigur til styrktar flokksstarfinu hér á landi. Sovétmenn styrktu einnig blaða- og bókaútgáfu og ýmsa aðra menningarstarfsemi íslenskra sósíalista fram eftir 20. öldinni.

[breyta] Tengt efni