Nýfundnaland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nýfundnaland (enska: Newfoundland, franska: Terre-Neuve) er eyja út fyrir ströndu Norður-Ameríku. Giovanni Caboto gaf eyjunni nafn árið 1497. Nýfundnaland er, ásamt Labrador í fylkinu Nýfundnaland og Labrador, en það hét raunar bara Nýfundnaland fram til ársins 2001. Íbúar eyjunnar eru rúmlega 505.409 og er það fjölmennari hluti fylkisins. Sumir telja að Nýfundnaland sé Vínland það er fornar norrænar heimildir tala um, en það er mjög umdeilt.

