Kaþólskir biskupar á Íslandi eftir endurreisn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eftirfarandi hafa verið biskupar kaþólsku kirkjunnar á Íslandi frá því að hún var endurreist sem postullegt umdæmi 1929. Fyrstu tveir biskuparnir, Marteinn og Jóhannes, voru vígðir til Hóla en með aðsetur í Reykjavík. Hinir hafa verið biskupar í Reykjavíkurbiskupsdæmi.
- Marteinn Meulenberg, Montfortreglu, þýskur 1929-1941
- Jóhannes Gunnarsson, Montfortreglu 1942-1966
- Hinrik Frehen, Montfortreglu, hollenskur 1968-1986
- Alfred Jolson, Jesúítareglu, bandarískur 1988-1994
- Jóhannes Gijsen, hollenskur 1996-

