Steinarr Ólafsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Steinarr Ólafsson (fæddur 10. október 1966) lék annað tveggja aðalhlutverka í kvikmyndinni Foxtrot og lék hlutverk víkingasveitarmanns í Skyttunum. Hann vinnur í dag sem forritari hjá Skýrr.[1]

[breyta] Heimildir

  1. Skýrr - Starfsmenn
  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.