1. deild karla í knattspyrnu 1964

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árið 1964 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 53. skipti. Keflavík vann sinn 1. titil. Sex lið tóku þátt; KR, Fram, Þróttur, ÍA, Valur og Keflavík.


Efnisyfirlit

[breyta] Lokastaða deildarinnar

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Keflavík 10 6 3 1 25 13 +12 15
2 ÍA 10 6 0 4 27 21 +6 12
3 KR 10 4 3 3 16 15 +1 11
4 Valur 10 3 2 5 19 24 -5 8
5 Fram 10 2 3 5 16 20 -4 7
6 Þróttur 10 2 3 5 14 24 -10 7

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

[breyta] Umspil um fall

Þar sem Þróttur og Fram voru neðst og jöfn að stigum eftir 10 umferðir og spiluðu þau um hvaða lið félli.

Fram 4 - 1 Þróttur

[breyta] Markahæstu menn

Mörk Leikmaður
10 Eyleifur Hafsteinsson
9 Hermann Gunnarsson
8 Ellert B. Schram
7 Haukur Þorvaldsson

Skoruð voru 117 mörk, eða 3,90 mörk að meðaltali í leik.


[breyta] Félagabreytingar

[breyta] Félagabreytingar í upphafi tímabils

[breyta] Upp í Úrvalsdeild karla

[breyta] Niður í 2. deild karla

[breyta] Félagabreytingar í lok tímabils

[breyta] Upp í Úrvalsdeild karla

[breyta] Niður í 2. deild karla

[breyta] Úrslit deildarbikarsins

Frá 1960 til 1972 var úrslitaleikurinn leikinn á Melavellinum, sem var malarvöllur.

  • KR 4 - 0 ÍA
  • Markaskorarar: Sigurþór Jakobsson, Gunnar Felixson, 2 sjálfsmörk
Sigurvegari úrvalsdeildar 1964
Keflavík
Keflavík
1. Titill


Fyrir:
Úrvalsdeild 1963
Úrvalsdeild Eftir:
Úrvalsdeild 1965
Flag of Iceland Flag of Iceland

Breiðablik  • FH  • Fram  • Fylkir  • HK
ÍA  • Keflavík  • KR  • Valur  • Víkingur

Landsbankadeild karla • Leiktímabil í efstu deild karla (1912-2007)
s  r  b

1911 • 191219131914191519161917191819191920
1921192219231924192519261927192819291930
1931193219331934193519361937193819391940
1941194219431944194519461947194819491950
1951195219531954195519561957195819591960
1961196219631964196519661967196819691970
1971197219731974197519761977197819791980
1981198219831984198519861987198819891990
1991199219931994199519961997199819992000
2001200220032004200520062007 • 2008 • 2009 • 2010

Tengt efni: VISA-bikarinnLengjubikarinn1. deild2. deild3. deildDeildakerfiðKSÍ
s  r  b


[breyta] Heimild