Körfublómabálkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Körfublómabálkur
Sólblóm (Helianthus annuus)
Sólblóm (Helianthus annuus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Asterales Lindl. (1833)
Ættir
  • Alseuosmiaceae
  • Argophyllaceae
  • Körfublómaætt (Asteraceae)
  • Calyceraceae
  • Bláklukkuætt (Campanulaceae) (þ.m.t. Lobeliaceae)
  • Goodeniaceae (þ.m.t. Brunoniaceae)
  • Horblöðkuætt (Menyanthaceae)
  • Pentaphragmaceae
  • Phellinaceae
  • Rousseaceae (þ.m.t. Carpodetaceae)
  • Stylidiaceae (líka Donatiaceae)

Körfublómabálkur (fræðiheiti: Asterales) er stór ættbálkur tvíkímblöðunga sem inniheldur körfublómaætt (sólblóm, fífla, þistla o.fl.) og tengdar ættir. Einkenni á ættinni eru fimm bikarblöð og blómkollur með mörgum smáblómum sem mynda knippi (körfu). Nokkrar tegundir eru með mjólkurlitan safa í stilknum.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.