Egill Helgason
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Egill Helgason er íslenskur spjallþáttastjórnandi sem sér um þáttinn Silfur Egils sem hefur verið á Skjá einum og Stöð 2.
Egill hóf fjölmiðlaferill sinn með skrifum í Alþýðublaðinu. Þáttur hans, Silfur Egils, hóf göngu sína á Skjá Einum 1999 fyrir kosningarnar það ár. Egill keypti höfundaréttinn að vörumerkinu „Silfur Egils“ í maí 2005 og færði þáttinn yfir til Stöð 2. Egill hefur nú verið ráðinn til RÚV.
[breyta] Tenglar
- Pistlar á Vísi.is undir formerkjum Silfurs Egils, eftir Egil
- www.visir.is: Egill á nú Silfur Egils, 22. maí. 2005

