Guðlaugur Þór Þórðarson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) | |
| Fæðingardagur: | 19. desember 1967 (39 ára) |
| Fæðingarstaður: | Reykjavík |
| 1. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður | |
| Flokkur: | |
| Þingsetutímabil | |
| 2003- | í Reykv. n. fyrir Sjálfstfl. ✽ |
| ✽ = stjórnarsinni | |
| Embætti | |
| 2003-2007 | Formaður Íslandsdeildar þingmannanefndar EFTA |
| 2004-2007 | Formaður umhverfisnefndar |
| 2007- | Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra |
| Tenglar | |
| Æviágrip á vef Alþingis | |
Guðlaugur Þór Þórðarson (fæddur 19. desember 1967) er heilbrigðisráðherra og alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Hann var kosinn á þing í Alþingiskosningunum 2003. Guðlaugur leiddi framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í þingkosningunum árið 2007.
[breyta] Ævi
Foreldrar hans eru Þórður Sigurðsson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, og Sonja Guðlaugsdóttir, sem rekur bókhaldsskrifstofu. Guðlaugur gekk í Menntaskólann á Akureyri og útskrifaðist úr þaðan árið 1987. Hann var í stjórn SUS á árunum 1987 – 1997, þar af formaður frá 1993.
Hann er giftur Ágústu Johnson og eiga þau saman tvö börn, en hún átti tvö börn úr fyrra hjónabandi.
| Fyrirrennari: Siv Friðleifsdóttir |
|
Eftirmaður: enn í embætti |
|||

