Ættarnafn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ættarnafn er nafn sem einstaklingar bera og erfa frá forfeðrum sínum. Einnig geta einstaklingar skipt um ættarnafn við giftingu. Ættarnöfn á Íslandi eru afar sjaldgæf, í stað þeirra bera langflestir nöfn feðra sinna sem seinasta nafn.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.