Össur Skarphéðinsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Össur Skarphéðinsson (ÖS) | |
| Fæðingardagur: | 19. júní 1953 (54 ára) |
| Fæðingarstaður: | Reykjavík |
| 2. þingmaður Reykv. n. | |
| Flokkur: | |
| Þingsetutímabil | |
| 1991-1995 | í Reykv. fyrir Alþfl. ✽ |
| 1995-1999* | í Reykv. fyrir Alþfl. |
| 1999-2003 | í Reykv. fyrir Samf. |
| 2003-2007 | í Reykv. n. fyrir Samf. |
| 2007- | í Reykv. n. fyrir Samf. ✽ |
| ✽ = stjórnarsinni | |
| Embætti | |
| 1991-1993 | Formaður iðnaðarnefndar |
| 1995-1999 | Formaður heilbrigðis- og trygginganefndar |
| 2005-2007 | Formaður Íslandsdeildar NATO-þingsins |
| 1991 | 2. varaforseti neðri deildar |
| 1991-1993 | Þingflokksformaður (Alþfl.) |
| 2006-2007 | Þingflokksformaður (Samf.) |
| 1993-1995 | Umhverfisráðherra |
| 2007- | Iðnaðarráðherra |
| Tenglar | |
| Æviágrip á vef Alþingis – Vefsíða | |
| *Síðari hluta tímabilsins í þingflokki jafnaðarmanna. | |
Össur Skarphéðinsson (f. í Reykjavík 19. júní 1953) er iðnaðarráðherra og þingmaður fyrir Samfylkinguna.
Össur lauk stúdentsprófi frá MR 1973, BS-próf í líffræði HÍ 1979 og doktorsprófi í lífeðlisfræði með fiskeldi sem sérgrein frá Háskólanum í East Anglia, Englandi, 1983.
Össur starfaði sem ritstjóri Þjóðviljans 1984-87 og í eitt ár sem lektor við Háskóla Íslands á milli 1987-88. Því næst var hann aðstoðarforstjóri Reykvískrar endurtryggingar 1989-91.
| Fyrirrennari: Jón Sigurðsson |
|
Eftirmaður: enn í embætti |
|||

