Kúala Lúmpúr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðsetning Kúala Lúmpúr í Malasíu.
Staðsetning Kúala Lúmpúr í Malasíu.

Kúala Lúmpúr er höfuðborg og stærsta borg Malasíu. Borgin er eitt af þremur ríkisumdæmum í Malasíu. Í borginni sjálfri er áætlað að búi 1.800.674 manns, en á öllu stórborgarsvæðinu er talið að búi 6.900.000 manns.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.