Netfrelsi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Stofnað: | 17. október 2004 | |
|---|---|---|
| Gerð: | Félag | |
| Lykilmenn: | Eva Logadóttir (formaður) | |
| Vefslóð: | www.netfrelsi.is |
Netfrelsi er íslenskt félag stofnað 17. október 2004.[1] Markmið félagsins er að standa vörð um frjáls samskipti á netinu.[2]
[breyta] Tilvísanir
- ↑ Netfrelsi.is: Um vefinn og félagið, skoðað 3. júní 2007
- ↑ Netfrelsi.is: Neytendasamtök Netnotenda, skoðað 3. júní 2007

