Flugvél

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Boeing 777 farþegaþota.
Boeing 777 farþegaþota.

Flugvél er loftfar sem er þyngra en loft. Sem dæmi teljast fis, svifflugur, tvíþekjur, þyrlur og þotur til flugvéla, en ekki loftbelgir né loftskip.

[breyta] Sjá einnig

Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:
  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.