Geislavarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Geislavarnir eru vísindalegar aðferðir við hönnun mannvirkja og geislatækja, meðhöndlun og notkun geislavirka efna og geislatækja, sem miða að því að minnka geislaálag á starfsmenn og almenning. Geislavarnir ríkisins er opinber stofnun á sviði geislavarna.

  Þessi grein sem tengist eðlisfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.