Brandajól

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brandajól er það stundum kallað þegar jóladag ber upp á mánudag þannig að fjórir helgidagar komi í röð (sunnudagur, jóladagur, annar í jólum og þriðji í jólum sem áður var helgidagur). Einnig er stundum talað um stóru brandajól og litlu brandajól en menn greinir mjög á um hvernig þau séu skilgreind.

[breyta] Heimild

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.