30 Seconds to Mars

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

30 Seconds to Mars (einnig skrifað Thirty Seconds to Mars) er bandarísk alternative-rokk hljómsveit.

Efnisyfirlit

[breyta] Saga

Hljómsveitina, sem var stofnuð árið 1998 af Jared Leto og bróður sínum Shannon Leto, skipa Jared Leto og Tomo Miličević, sem eru gítarleikarar, og Shannon Leto trommuleikara og gítarleikara. Hljómsveitin leikur alternative rokk, og er á mála hjá útgáfufyrirtækinu Virgin Records.

[breyta] Hljóðritaskrá / Útgefin verk

[breyta] Hljómplötur

Útgáfudagur Titill Útgáfa Bandarískir vinsældalistar Bandarískar sölur
27. ágúst 2002 30 Seconds to Mars Virgin Records 107 140,000
30. ágúst 2005 A Beautiful Lie Virgin Records 36 1,000,000

[breyta] Smáskífur

Ár Titill Vinsældalisti US Modern Rock Hljómplötur
2002 Capricorn (A Brand New Name) 30 Seconds to Mars
2002 Edge of the Earth 30 Seconds to Mars
2005 Attack 22 A Beautiful Lie
2006 The Kill 3 A Beautiful Lie
2006 From Yesterday 1 A Beautiful Lie
2007 A Beautiful Lie - A Beautiful Lie

[breyta] Hljóðrás

Echelon „The Core“ (2003)

[breyta] Meðlimir hljómsveitarinnar

Fyrstu meðlimir 30 Seconds to Mars voru:

  • Matt Wachter - bassi, hljómborð (2001-2007)
  • Solon Bixler - gítar (2001-2003)
  • Kevin Drake - gítar (2001-2002)

Núverandi meðlimir eru:

  • Jared Leto - söngvari, gítar (síðan 1998)
  • Tomo Miličević - gítar (síðan 2003)
  • Shannon Leto - trommur, gítar (síðan 1998)

[breyta] Tenglar


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum