Svahílí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Svahílí Kiswahili |
||
|---|---|---|
| Málsvæði: | Tansanía, Kenýa, Úganda, Rúanda, Búrúndí, Austur-Kongó, Sómalía, Kómoreyjar, Mósambík, Mayotte | |
| Heimshluti: | Austur-Afríka | |
| Fjöldi málhafa: | Móðurmál: 5-10 milljónir Annað mál: 80 milljónir[1] |
|
| Sæti: | ~ | |
| Ætt: | Níger-Kongómál
|
|
| Stafróf: | latneskt | |
| Opinber staða | ||
| Opinbert tungumál: | Afríkusambandið |
|
| Stýrt af: | Baraza la Kiswahili la Taifa (Tansaníu) | |
| Tungumálakóðar | ||
| ISO 639-1: | sw | |
| ISO 639-2: | swa | |
| SIL: | swh | |
| Tungumál – Listi yfir tungumál | ||
| Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. | ||
Svahílí (svahílí: kiswahili) er bantúmál sem er talað í Tansaníu, Úganda og Kenýa og víðar. Svahílí er það tungumál sunnan Sahara sem hefur flesta málhafa.

