Katrín Júlíusdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Katrín Júlíusdóttir (KaJúl)
Fæðingardagur: 23. nóvember 1974 (1974-11-23) (32 ára)
Fæðingarstaður: Reykjavík
5. þingmaður Suðvesturkjördæmis
Flokkur: Samfylkingin
Nefndir: Iðnaðarnefnd, menntamálanefnd, umhverfisnefnd og Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA
Þingsetutímabil
2003-2007 í Suðvest. fyrir Samf.
2007- í Suðvest. fyrir Samf.
= stjórnarsinni
Embætti
2007- Formaður iðnaðarnefndar
2007- Formaður Íslandsdeildar þingmannanefndar EFTA
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða

Katrín Júlíusdóttir (fædd 23. nóvember 1974) er þingmaður Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi og var fyrst kjörin á þing 2003.

[breyta] Tengill


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það