Elly og Ragnar - Hvít jól
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Hvít jól | ||
|---|---|---|
| Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason – SG - 501b | ||
| Gefin út | Endurútgáfa 1968 | |
| Tekin upp | {{{Tekin upp}}} | |
| Tónlistarstefna | Jólalög | |
| Lengd | ||
| Útgáfufyrirtæki | SG - hljómplötur | |
| Upptökustjóri | ||
| Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason – Tímatal | ||
Ellý Vilhjálms & Ragnar Bjarnason - Hvít jól er jólaplata með þeim Ragnari Bjarnsyni og Ellý Vilhjálms sem kom út árið 1968. Hún er endurútgáfa plötunnar Ellý Vilhjálms & Ragnar Bjarnason - Fjögur jólalög sem kom út 4 árum fyrr.
[breyta] Lagalisti
- Hvít jól
- Jólasveinninn minn
- Jólin alls staðar
- Litli trommuleikarinn
[breyta] Jólasveinninn minn - texti
Lag - texti: Autry & Haldeman - Ómar Ragnarsson
- Jólasveinninn minn, jólasveinninn minn
- ætlar að koma í dag
- með poka af gjöfum og segja sögur
- og syngja jólalag.
- Það verður gaman þegar hann kemur,
- þá svo hátíðlegt er.
- Jólasveinninn minn, káti karlinn minn
- kemur með jólin með sér.
- Jólasveinninn minn, jólasveinninn minn
- ætlar að koma í kvöld
- ofan af fjöllum með ærslum og sköllum
- hann arkar um holtin köld.
- Hann er svo góður og blíður við börnin
- bæði fátæk og rík.
- Enginn lendir í jólakettinum,
- allir fá nýja flík.
- Jólasveinninn minn, jólasveinninn minn
- arkar um holtin köld
- af þvi að litla jólabarnið
- á afmæli í kvöld.
- Ró í hjarta, frið og fögnuð
- flestir öðlast þá.
- Jólasveinninn minn.komdu karlinn minn,
- kætast þá börnin smá.

