Eintækt fall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eintækt fall er fall þar fyrir sérvert stak í formengi fallsins er til eitt og aðeins eitt stak í myndmengi þess, þ.e. ef f er eintækt fall og x er stak í formenginu þá gildir

\forall x_1,x_2: x_1 \neq x_2 \Rightarrow f(x_1) \neq f(x_2)

Fall, sem er bæði eintækt og átækt kallast gagntækt fall.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.
Á öðrum tungumálum