Intel Corporation

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Intel Corporation
Gerð: Opinbert fyrirtæki
Slagorð: „Leap ahead“
Stofnað: Fáni Bandaríkjana Kaliforníu (1968)
Staðsetning: Fáni Bandaríkjana Santa Clara, Kaliforníu
Lykilmenn: Paul S. Otellini, Craig Barrett
Starfsemi: Örgjörvar, hálfleiðarar
Vefslóð: www.intel.com

Intel Corporation (NASDAQINTC; SEHK: 4335) er bandarískt fyrirtæki sem framleiðir örgjörva og hálfleiðara. Fyrirtækinn var tofnað í 1968 sem Integrated Electronics Corporation í Santa Clara, Kaliforníu, af Robert Noyce og Gordon Moore. Intel einnig framleiðir móðurborð kísilflögur, netkorti, vinnsluminni, skjákísilflögur, og annars tölvatækis.