Veitur (sænska: Vättern) er annað stærsta stöðuvatn í Svíþjóð á eftir Væni. Helstu borgir sem liggja að strönd Veiturs eru Karlsborg, Motala og Jönköping.
Flokkar: Landafræðistubbar | Stöðuvötn í Svíþjóð