Birtíngur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Birtíngur (franska Candide ou l'optimisme) er grallaraskáldsaga eftir Voltaire. Hún kom fyrst út í janúar 1759 í Genf, síðar í París og vakti mikla athygli á tímum Upplýsingarinnar. Halldór Laxness þýddi bókina á íslensku og var hún gefin út 1975 og nefndist í þýðingu hans Birtíngur eða bjartsýnin. Hún var síðan endurútgefin fyrir nokkrum árum hjá Hinu íslenzka bókmenntafélagi í bókaflokknum Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.

[breyta] Tengt efni

  Þessi grein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.