Kambódía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ព្រះរាជាណាចក្រ កម្ពុជា
Preah-reach-anachâk Kampuchea
Fáni Kambódíu Skjaldarmerki Kambódíu
(Fáni Kambódíu) (Skjaldarmerki Kambódíu)
Kjörorð:
(kmer: Þjóð, trú, konungur)
Þjóðsöngur: Nokoreach
Kort sem sýnir staðsetningu Kambódíu
Höfuðborg Phnom Penh
Opinbert tungumál kambódíska
Stjórnarfar þingbundin konungsstjórn
Norodom Sihamoni
Hun Sen

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

87. sæti
181.040 km²
2,5
Mannfjöldi
 • Samtals (2004)
 • Þéttleiki byggðar
65. sæti
13.363.421
74/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2003
29.344 millj. dala (86. sæti)
2.189 dalir (122. sæti)
VÞL {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill ríal (KHR)
Tímabelti UTC+7
Þjóðarlén .kh
Landsnúmer 855

Kambódía (áður ritað Kampútsea) er konungsríki í Suðaustur-Asíu með landamæri að Taílandi í vestri, Laos í norðri og Víetnam í austri. Í suðri á landið strandlengju að Taílandsflóa.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.