Magnús Ólafsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Magnús Ólafsson (f. 17. febrúar 1946) er íslenskur leikari.
[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
| Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
|---|---|---|---|
| 1980 | Land og synir | Kaupfélagsstjóri | |
| Óðal feðranna | Laxveiðimaður | ||
| 1982 | Ég mundi segja hó | ||
| Okkar á milli: Í hita og þunga dagsins | |||
| 1985 | Hvítir mávar | Pétur Kristjánsson | |
| 1990 | Pappírs Pési | ||
| Áramótaskaupið 1990 | |||
| 1991 | Áramótaskaupið 1991 | ||
| Börn náttúrunnar | Flutningabílstjóri | ||
| 1992 | Ingaló | Seli | |
| Karlakórinn Hekla | Kórfélagi | ||
| 1993 | Áramótaskaupið 1993 | ||
| 1994 | Áramótaskaupið 1994 | ||
| 1995 | The Viking Sagas | Björn | |
| Á köldum klaka | Leigubílstjóri | ||
| Benjamín dúfa | |||
| Agnes | Eyfi | ||
| Áramótaskaupið 1995 | |||
| 1996 | Sigla himinfley | ||
| Draumadísir | Hörður | ||
| Djöflaeyjan | Hreggviður | ||
| 1998 | Áramótaskaupið 1998 | ||
| Dansinn | Sýslumaður | ||
| 1999 | Áramótaskaupið 1999 | ||
| Ungfrúin góða og húsið | Læknir | ||
| 2002 | Fálkar | Lobbi |

