Rebekka A. Ingimundardóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rebekka A. Ingimundardóttir (f. 12. júlí 1967) er íslensk leikkona, leikmynda- og búningahönnuður.
[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
| Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
|---|---|---|---|
| 2004 | Í takt við tímann | Búningahönnuður | |
| 2005 | A Little Trip to Heaven | Búningahönnuður | |
| 2006 | Flags of Our Fathers | Búningahönnuður | |
| [[ ]] | Köld slóð | Leikmyndahönnuður |

