Pappírspési (kvikmynd)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Pappírspési |
|
|---|---|
| Starfsfólk | |
| Leikstjóri: | Ari Kristinsson |
| Handritshöf.: | Herdís Egilsdóttir Ari Kristinsson |
| Framleiðandi: | Vilhjálmur Ragnarsson |
| Leikarar | |
| Upplýsingar | |
| Frumsýning: | 1990 |
| Lengd: | 81 mín. |
| Aldurstakmark: | |
| Tungumál: | íslenska |
| Síða á IMDb | |
Pappírspési er barnakvikmynd byggð á skáldsögu Herdísar Egilsdóttur og leikstýrð af Ara Kristinssyni. Myndin var send í forval Óskarsins árið 1991.

