England

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

England
Fáni Englands Skjaldarmerki Englands
Kjörorð konungsdæmisins: Dieu et mon droit
(franska: Guð og réttur minn)
Opinbert tungumál Ekkert tilgreint - enska í raun
Höfuðborg London
Drottning Elísabet II
Forsætisráðherra Gordon Brown
Stjórnarform Stjórnarskrárbundin konungsstjórn
Flatarmál
 - Samtals
n/a
130,395 km²
Fólksfjöldi
 - Samtals (2003)
 - Þéttleiki byggðar
21. sæti
50.714.000
246/km²
Stofnun 927
Gjaldmiðill Sterlingspund (£)
Tímabelti UTC+0 (UTC+1 á sumrin)
Þjóðsöngur God Save the Queen
Rótarlén .uk
Landsnúmer 44

England er stærst og fjölmennast þeirra svæða sem mynda Bretland. Hin svæðin eru Wales, Skotland og Norður-Írland, England á landamæri að Skotlandi í norðri og Wales í vestri en er annars umkringt Norðursjó, Ermarsundi og Írlandshafi. Nafnið er dregið af „englum“ sem er heiti germansks ættflokks frá Slésvík eða þar í kring sem fluttist til Englands ásamt Söxum á 5. og 6. öld. Fjölmennasta borg Englands og reyndar Stóra Bretlands alls er London, hún er einnig höfuðborg Bretlands. Aðrar stórar borgir eru Birmingham, Manchester, Liverpool, Newcastle, og Leeds.

[breyta] Sýslur

  • Bedfordshire
  • Berkshire
  • Bristol
  • Buckinghamshire
  • Cambridgeshire
  • Cheshire
  • City of London
  • Cornwall
  • Cumbria
  • Derbyshire
  • Devon
  • Dorset
  • County Durham
  • East Riding of Yorkshire
  • East Sussex
  • Essex
  • Gloucestershire
  • Greater London
  • Greater Manchester
  • Hampshire
  • Herefordshire
  • Hertfordshire
  • Isle of Wight
  • Kent
  • Lancashire
  • Leicestershire
  • Lincolnshire
  • Merseyside
  • Norfolk
  • North Yorkshire
  • Northamptonshire
  • Northumberland
  • Nottinghamshire
  • Oxfordshire
  • Rutland
  • Shropshire
  • Somerset
  • South Yorkshire
  • Staffordshire
  • Suffolk
  • Surrey
  • Tyne and Wear
  • Warwickshire
  • West Midlands
  • West Sussex
  • West Yorkshire
  • Wiltshire
  • Worcestershire
  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.