Strandrauðviður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Strandrauðviður
VU
Strandrauðviður í Bandarískum þjóðgarði
Strandrauðviður í Bandarískum þjóðgarði
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Barrtré (Pinophyta)
Flokkur: Pinophyta
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Fenjasýprusætt (Cupressaceae) (flokkað sem Taxaceae af öðrum)
Ættkvísl: Sequoia
Tegund: S. sempervirens
Fræðiheiti
Sequoia sempervirens
(D. Don) Endl.

Strandrauðviður (eða strandrisafura) (fræðiheiti: Sequoia sempervirens) er barrtré af fenjasýprusætt og er hæsta núlifandi trjátegund heims og eina tegund sinnar ættkvíslar. Strandrauðviður vex á litlu svæði með strönd Kyrrahafs í Oregon og Kaliforníu. Í síðarnefnda ríkinu hafa fundist tré sem eru allt að 112 m á hæð og 2000 ára gömul.

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.