Lyngbúi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||||
| Ajuga pyramidalis L. |
|||||||||||||||||
|
|
Lyngbúi (fræðiheiti: Ajuga pyramidalis) er fjölær jurt af varablómaætt sem vex í fjalllendi í Evrópu.
Á Íslandi er lyngbúi afar sjaldgæfur og finnst aðeins á norðanverðum Austfjörðum. Hann er alfriðaður samkvæmt náttúruverndarlögum.

