Zürich

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skjaldarmerki Zürich
Skjaldarmerki Zürich
Útsýni yfir miðborg Zürich með Albishæðir í bakgrunni
Útsýni yfir miðborg Zürich með Albishæðir í bakgrunni

Zürich er stærsta borg Sviss og jafnframt höfuðborg Zürich fylkis. Íbúar borgarinnar eru 366 þúsund (yfir milljón með íbúum úthverfa) (tölur frá 2005).

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.