San José

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjóðleikhús Kosta Ríka í San José.
Þjóðleikhús Kosta Ríka í San José.

San José er höfuðborg og stærsta borg Kosta Ríka. Borgin er einnig höfuðborg San José umdæmis. Borgin er staðsett á hálendi landsins, á hásléttu sem nefnist Central Valley-sléttan og er 1.170 metra yfir sjávarmáli. Árið 2000 bjuggu 309.672 manns í borginni.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.