1611

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1608 1609 161016111612 1613 1614

Áratugir

1601-16101611-16201621-1630

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1611 (MDCXI í rómverskum tölum) var ellefta ár 17. aldar og hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en á þriðjudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Efnisyfirlit

[breyta] Atburðir

Kalmarófriðurinn á sænsku veggteppi.
Kalmarófriðurinn á sænsku veggteppi.

[breyta] Ódagsett

  • Morðbréfamálið: Guðbrandur Þorláksson, Hólabiskup, stefndi lögréttumanninum Jóni Ólafssyni fyrir falsanir og vændi Jón Sigurðsson, lögmann, um hórdómsbrot. Honum var gert að sættast við þann síðarnefnda á Alþingi um sumarið.
  • Rúdolf 2. keisar lét bróður sínum, Matthíasi, eftir konungdæmið í Bæheimi.
  • Go-Mizunoo varð Japanskeisari.
  • Jón lærði Guðmundsson kvað Fjandafælu til að kveða niður drauga sem stunduðu grjót- moldar- og beinakast á Stað á Snæfjallaströnd.
  • Jakobsbiblían var fyrst gefin út í Englandi.
  • George Abbot varð erkibiskup í Kantaraborg.

[breyta] Fædd

[breyta] Ódagsett

  • (líklega) D'Artagnan, skytta Frakkakonungs (d. 1673).

[breyta] Dáin