Fartölva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvít MacBook fartölva
Hvít MacBook fartölva

Fartölva eða kjöltutölva er tiltölulega lítil, færanleg tölva með sambyggt lyklaborð, tölvuskjá, harðan disk og rafhlöðu. Þyngd fartölva er yfirleitt á bilinu 2 til 5 kg. Notkun fartölva hefur aukist mjög á kostnað borðtölva.