Vágar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Færeysku eyjunni Vágum er skipt í 3 sveitarfélög sem eru Sørvágur (með Bøi og Gásadali), Miðvágur og Sandavágur. Á eyjunni er eini flugvöllur Færeyja, Vágaflugvöllur og eru Vágar því viðkomustaður flestra, sem til Færeyja koma. Vágar tengdust Streymoy með jarðgöngum neðansjávar árið 2003.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
 
Eyjar í Færeyjum
Færeyski fáninn fáninn

Borðoy | Eysturoy | Fugloy | Hestur | Kalsoy | Koltur | Kunoy | Lítla Dímun | Mykines | Nólsoy | Sandoy | Skúvoy | Stóra Dímun | Streymoy | Suðuroy | Svínoy | Vágar | Viðoy