Kynþáttafordómar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kynþáttafordómar eru fordómar sem eru fólgnir í alhæfingum um einkenni ákveðinna kynþátta og þeirri hugmynd að munur eða meintur munur á kynþáttum endurspegli verðleika fólks og ráði afrekum þess. Oft fela kynþáttafordómar í sér þá trú að manns eiginn kynþáttur sé öðrum betri.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.