Nói albinói

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nói albinói
Uppr.: Noialbinoi

Starfsfólk
Leikstjóri: Dagur Kári
Framleiðandi: Zik Zak
Leikarar
Upplýsingar
Frumsýning: 28. febrúar, 2003
Lengd: 93 mín.
Aldurstakmark: Kvikmyndaskoðun: Vegna ofbeldisatriða er myndin bönnuð innan tólf ára. L
Germany 12
UK 15
Tungumál: íslenska
Verðlaun: 6 Eddur
Síða á IMDb

Nói albinói er fyrsta kvikmynd Dags Kára Péturssonar í fullri lengd. Hún fjallar um ungan dreng að nafni Nói, sem býr í afskekktum bæ á Íslandi. Nói á í erfiðleikum í skóla og fær litla virðingu heima hjá sér. Hann kynnist ungri stelpu frá Reykjavík og ákveður að strjúka í burtu með henni. En hún er ekki á sama máli. Kvikmyndin hlaut sex Edduverðlaun 2003 og var send í forval til Óskarsins 2004.

Wikivitnun hefur upp á að bjóða safn tilvitnana á síðunni:


Verðlaun
Fyrirrennari:
Hafið
Edduverðlaunin fyrir bíómynd ársins
2003
Eftirfari:
Kaldaljós


  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Á öðrum tungumálum