Etanól

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Byggingarformúla etanóls
Byggingarformúla etanóls

Etanól, etýlalkóhól eða vínandi er lífrænt efnasamband (alkóhól) táknað sem C2H5OH. Það er eldfimt, litarlaust og eitrað. Etanól er einkum notað í áfenga drykki, sem eldsneyti á bíla og sprengihreyfla. Úr etanóli er einnig unnið edik, etýlamín og önnur efni.

  Þessi grein sem tengist efnafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.