Flugfélag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Flugfélag er fyrirtæki sem stendur í flugrekstri, hvort sem það er í farþegaflugi eða vöruflutningum. Fyrsta flugfélagið var Deutsche Luftschifffahrts-Aktiengesellschaft sem var stofnað árið 1909.

[breyta] Íslensk flugfélög


  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.