Forsætisráðherra Íslands
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Íslensk stjórnmál Þessi grein er hluti af greinaflokknum: Íslensk stjórnmál |
|
Forsætisráðherra Íslands stjórnar fundum ríkisstjórnar Íslands eins og segir í 17. grein stjórnarskrárinnar:
- Fundunum stjórnar sá ráðherra, er forseti lýðveldisins hefur kvatt til forsætis, og nefnist hann forsætisráðherra.
Sitjandi forsætisráðherra er Geir H. Haarde og er formaður Sjálfstæðisflokksins
Þeir fyrrverandi forsætisráðherrar sem eru enn lifandi eru:
Lengst sitjandi
| # | Forsætisráðherra | Ár | Dagar | Flokkur |
| 1. | Davíð Oddsson | 13 | 4882 | Sjálfstæðisflokkurinn |
| 2. | Hermann Jónasson | 10 | 3728 | Framsóknarflokkurinn |
| 3. | Ólafur Thors | 9 | 3435 | Sjálfstæðisflokkurinn |
| 4. | Steingrímur Hermannsson | 6 | 2433 | Framsóknarflokkurinn |
| 5. | Bjarni Benediktsson | 6 | 2426 | Sjálfstæðisflokkurinn |
Styst sitjandi
| # | Forsætisráðherra | Dagar | Flokkur |
| 1. | Magnús Guðmundsson | 12 | Íhaldsflokkurinn |
| 2. | Benedikt Gröndal | 116 | Alþýðuflokkurinn |
| 3. | Jóhann Hafstein | 369 | Sjálfstæðisflokkurinn |
| 4. | Jón Þorláksson | 385 | Sjálfstæðisflokkurinn |
| 5. | Emil Jónsson | 332 | Alþýðuflokkurinn |
Yngsti forsætisráðherran
| # | Forsætisráðherra | Aldur | Flokkur |
| 1. | Hermann Jónasson | 37 | Framsóknarflokkurinn |
| 2. | Ásgeir Ásgeirsson | 38 | Framsóknarflokkurinn |
| 3. | Tryggvi Þórhallsson | 38 | Framsóknarflokkurinn |
| 4. | Þorsteinn Pálsson | 39 | Sjálfstæðisflokkurinn |
| 5. | Davíð Oddsson | 43 | Sjálfstæðisflokkurinn |
Elsti forsætisráðherran
| # | Forsætisráðherra | Aldur | Flokkur |
| 1. | Gunnar Thoroddsen | 72 | Sjálfstæðisflokkurinn |
| 2. | Ólafur Thors | 69 | Sjálfstæðisflokkurinn |
| 3. | Jón Magnússon | 65 | Íhaldsflokkurinn |
| 4. | Ólafur Jóhannesson | 65 | Framsóknarflokkurinn |
| 5. | Jóhann Hafstein | 64 | Sjálfstæðisflokkurinn |
[breyta] Tímalína íslenskra forsætisráðherra


