Barðastrandarhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Barðastrandarhreppur var hreppur suðaustan til í Vestur-Barðastrandarsýslu.

Hinn 11. júní 1994 sameinaðist hreppurinn Bíldudalshreppi, Patrekshreppi og Rauðasandshreppi undir nafninu Vesturbyggð. Sjá einnig Barðaströnd

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.