Krossnefur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||
| Loxia curvirostra (Linnaeus, 1758) |
|||||||||||||||
|
|
Krossnefur (fræðiheiti: Loxia curvirostra) er smávaxin finka sem lifir í skógum Norður-Ameríku, Asíu og Evrópu. Nafnið er dregið af lögun goggsins sem fer í kross.

