Leikari ársins
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Edduverðlaunin fyrir leikara ársins voru aðeins gefin 1999. En næsta ár voru þeim skipt í Leikari ársins í aðalhlutverki og Leikari ársins í aukahlutverki.
| Verðlaun | Ár | Leikstjóri | Kvikmynd |
|---|---|---|---|
| Leikari ársins í aðalhlutverki Leikari ársins í aukahlutverki |
2003 | Tómas Lemarquis | Nói albínói |
| Þröstur Leó Gunnarsson | Nói albínói | ||
| 2002 | Gunnar Eyjólfsson | Hafið | |
| Sigurður Skúlason | Hafið og Gemsar | ||
| 2001 | Jón Gnarr | Fóstbræður | |
| Hilmir Snær Guðnason | Mávahlátur | ||
| 2000 | Ingvar E. Sigurðsson | Englar alheimsins | |
| Björn Jörundur Friðbjörnsson | Englar alheimsins | ||
| Leikar ársins | 1999 | Ingvar E. Sigurðsson | Slurpurinn & Co |

