Svahílí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Svahílí
Kiswahili
Málsvæði: Tansanía, Kenýa, Úganda, Rúanda, Búrúndí, Austur-Kongó, Sómalía, Kómoreyjar, Mósambík, Mayotte
Heimshluti: Austur-Afríka
Fjöldi málhafa: Móðurmál: 5-10 milljónir
Annað mál: 80 milljónir[1]
Sæti: ~
Ætt: Níger-Kongómál
  • Vestur-Kongómál
    • Volta-Kongómál
      • Benúe-Kongómál
        • Bantísk mál
          • Suðurbantísk mál
            • Þröng bantísk mál
              • Mið-Bantúmál
                • „G“ Þröng Mið-Bantúmál
Stafróf: latneskt
Opinber staða
Opinbert tungumál: Fáni Kenýu Kenýa
Fáni Tansaníu Tansanía
Fáni Úganda Úganda
Afríkusambandið
Stýrt af: Baraza la Kiswahili la Taifa (Tansaníu)
Tungumálakóðar
ISO 639-1: sw
ISO 639-2: swa
SIL: swh
TungumálListi yfir tungumál
Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Svahílí (svahílí: kiswahili) er bantúmál sem er talað í Tansaníu, Úganda og Kenýa og víðar. Svahílí er það tungumál sunnan Sahara sem hefur flesta málhafa.


Þessi grein sem fjallar um tungumál er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana