Nepal
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
| Kjörorð: Móður- og föðurland er meira virði en himnaríki | |||||
| Þjóðsöngur: Rastriya Gaan | |||||
![]() |
|||||
| Höfuðborg | Katmandú | ||||
| Opinbert tungumál | nepalska | ||||
| Stjórnarfar | Konungbundið lýðveldi Gyanendra |
||||
|
Flatarmál |
93. sæti 147.181 km² 2,8 |
||||
| Mannfjöldi • Samtals (2005) • Þéttleiki byggðar |
40. sæti 27.676.457 188/km² |
||||
| VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 39,14 millj. dala (87. sæti) 1.675 dalir (153. sæti) |
||||
| VÞL | {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti) | ||||
| Gjaldmiðill | Nepölsk rúpía (NPR) | ||||
| Tímabelti | UTC+w2 | ||||
| Þjóðarlén | .np | ||||
| Landsnúmer | 977 | ||||
Konungsríkið Nepal er í Himalajafjöllum milli Kína (Tíbet) og Indlands. Það er eina konungsríki Hindúa í heiminum og hæsti tindur veraldar er staðsettur á landamærum Nepals og Kína. Nepal er landlukt land sem einkennist af háum fjallstindum í norðri og hásléttu í suðri. Mikil rigning er í Nepal, sérstaklega þegar monsún-rigningarnar skella á Himalajafjöllunum.


