Aðskeyti
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aðskeyti er myndan sem er fast við aðra myndan t.d. rót. Gerðir aðskeyta eru forskeyti, viðskeyti, innskeyti og umskeyti.
[breyta] Gerðir aðskeyta
Aðskeytum er skipt up í margar tegundir eftir því hvar þau eru staðsett í sambandi við rótina:
- Forskeyti (skeytt fyrir framan myndunina)
- Viðskeyti (skeytt fyrir aftan myndunina)
- Innskeyti (skeytt inn innan við myndan)
- Umskeyti (skeytt í kringum aðra myndan, þ.e.a.s. bæði fyrir framan og aftan)
- Simulfix (samhengislaust aðskeyti samofið í orði)
| aðskeyti | dæmi |
|---|---|
| forskeyti | forleikur forskeyti-rót |
| viðskeyti | mannlegur rót-viðskeyti |
| innskeyti | |
| umskeyti | |
| simulfix | tönn → tennur |

