Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ungmennafélag Njarðvíkur |
 |
| Fullt nafn |
Ungmennafélag Njarðvíkur |
| Gælunafn/nöfn |
Njarðvíkingar |
| Stytt nafn |
Njarðvík |
| Stofnað |
1944 |
| Leikvöllur |
Njarðvíkurvöllur |
| Stærð |
Óþekkt |
| Stjórnarformaður |
Kristján Pálsson |
| Knattspyrnustjóri |
Helgi Bogason |
| Deild |
1. deild karla |
| 2006 |
2. sæti (Upp um deild) |
|
|
Ungmennafélag Njarðvíkur er íþróttafélag í Njarðvík. Félagið er með knattspyrnulið í 1. deild karla í knattspyrnu og teflir einnig fram sterku körfuknattleiksliði í Iceland Express deild karla.