Letizia, prinsessan af Asturias
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Letizia, prinsessan af Asturias (Letizia Ortiz) (f. 1972), er krónprinsessa Spánar. Eignmaður hennar er Felipe, prinsinn af Asturias og eiga þau eitt barn saman, Leonor.
Mynd:Princess Letizia of Spain.jpg
Letizia, prinsessan af Asturias
Þann 29. apríl 2007 eignuðust hjónin sína aðra dóttur, sem hefur verið nefnd Sofia. Stúlkan mældist 50 cm og vó 3310 grömm.

