Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árið 1976 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 65. skipti. Valur vann sinn 15. titil. níu lið tóku þátt; KR, Fram, ÍBA, ÍBV, Valur, Keflavík, ÍA og Víkingur. Þetta ár var deildin stækkuð í 10 lið og hélt þeirri stærð til ársins 2007. Liðið sem lennti í neðsta sæti Úrvalsdeildarinnar spilaði leik gegn liðinu sem lenti í 2. sæti í 2. deild um það hvort liðið spilaði í Úrvalsdeild á næsta ári.
[breyta] Loka staða deildarinnar
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
Liðið sem lennti í neðsta sæti Úrvalsdeildarinnar spilaði leik gegn liðinu sem lenti í 2. sæti í 2. deild um það hvort liðið spilaði í Úrvalsdeild á næsta ári. Það voru Þór úr 2. deild og Þróttur sem spiluðu um það sæti.
Þór 2 - 0 Þróttur 
[breyta] Markahæstu menn
| Mörk |
|
Leikmaður |
| 16 |
 |
Ingi Björn Albertsson |
| 11 |
 |
Hermann Gunnarsson |
| 11 |
 |
Guðmundur Þorbjörnsson |
| 10 |
 |
Kristinn Jörundsson |
| 9 |
 |
Hinrik Þórhallsson |
Skoruð voru 208 mörk, eða 2,889 mörk að meðaltali í leik.
[breyta] Félagabreytingar
[breyta] Félagabreytingar í upphafi tímabils
[breyta] Upp í Úrvalsdeild karla
[breyta] Niður í 2. deild karla
[breyta] Félagabreytingar í lok tímabils
[breyta] Upp í Úrvalsdeild karla
[breyta] Niður í 2. deild karla
Valur 3 - 0 ÍA 
| Sigurvegari úrvalsdeildar 1976 |

Valur
15. Titill |