Akstursíþróttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aksturíþróttir eru íþróttir þar sem ökumenn eru að keppast um að vera fyrstur í mark. Ökutækin sem ökumennirnir keyra geta verið ýmis, meðal annars bílar og mótorhjól. Sem dæmi um vinsæla keppni er Formúla 1.

  Þessi grein sem tengist íþrótt er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.