Knattspyrna
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Knattspyrna (eða fótbolti) er boltaíþrótt sem leikin er með hnattlaga knetti af tveimur ellefu manna liðum sem reyna að sigra hitt liðið með því að skora fleiri mörk en andstæðingarnir.
Knattspyrna er mjög gömul íþrótt og lang vinsælasta íþrótt í heimi. Fótbolti er skemmtileg íþrótt og það stunda hana meira en mörg
milljón fólks í heimi bæði karlmenn, konur og líka börn. Knattspyrna er þannig að það koma tvö inná og keppa með bolt en það má,
lið sem setur boltan oftar í markið áður en reglulegi tímin er buinn semsatt 90 mín sigrar.
Ekki má nota hendur heltur bara fætur haus og allt annað nema hendur en það er einn maður sem má gera það og það er markvörður,
hann má samt ekki halta boltan lengi og bara í vítateig, það er sérstök lína sem sínir hvað langt má hann fara með boltan. Það eru líka
línur sem sína hvar boltin má ekki fara en ef hann fer allur út af þá er einkast en hornspyrna er bara ef andstæðingum snertir boltan á
sínu helmingi síðastur áður enn boltin fer út af fyrir þá er horn spyrna fyrir hinum.
Einkast má vera tekið með höndum en ekki hornspyrna hún á að vera tekinn með fótum.
Síðan er líka það að það má ekki sparka og kíla heltur það eru reglur um hvað má og hvað má ekki, það má ekki lifta fótin hátt því
annars getur maður sparkað i hausin á andstæðingnum og þá verður dæmt aukaspyrna, og það má ekki að rífa kjaft við dómara
né blóta því það er ljótt og það er líka bannað að tækkla aðra leikmenn.
Dómari er maður sem dæmir leikinn og það sem hann gerir er að hann fylgist allan tíman með leiknum
og dæmir bara það sem hann sér sem hefur gerst og getur gefið leikmönnum gult spjald sem er varúð og ef leikmaður fær annað
svona gult þá verður það semsatt rautt og leikmaður fer út af en hann getur líka fengið bara strax rautt spjald og þá verður leikmaðurinn að fara út af og mætti ekki spila næstu þrjá leiki.Ef dómarin dæmir aukaspyrnu þá verður að taka hana á réttum stað ekki
bara einhverstaðar og það má ekki skora sjálfsmark úr aukasðyrnu,
ef tæklað verður maður i vítateyknum andstæðingsins þá verður dæmt ekki aukaspyrna, heltur vítarspyrna sem verður að vera tekin frá ellefu metrum,
svo er bara hægt að taka aukaspyrnu sem kallist open en ef það er send á han með höfðinu þá má hann taka boltan með höndum og það er ekki dæmt open ef
leikmaðurinn er tæklaður inn í teig heltur ef það er sent á markannin með fót
og þá er hún tekinn bara inn í teig allstaðar það en það má ekki skjóta beint á markið heltur boltinn verður að vera sentur til baka á leikmannin sem getur svo
skotið á markið en það er ekki bara markvörður sem ver, eða reyndar má hann bara taka boltan með höndum en það er varnaveggur, það eru aðrir leikmenn sem standa einhvað sjö sex metra frá boltanum , og þeir eru að reyna að taka skotið á sig. Svo eru einköst sem eru tekin með höndum en það skiptir ekki
bara máli, hann má ekki bara kasta á hann einhvernegin, hann gerir það þannig að setir boltan fyrir aftan höfðið og heltur hann með báðum höndum og tekur til hlaup, hlaupir að línuni á og stigur saman með báðum fótum á línuna og um leið og hann kastar þá má ekki lifta fótnum upp heltur vera með þær enn þá beinar
saman og kastar svo. Hornspyrnur eru bara teknar með fótum inni og ekkert annað. Svo er er þegar andstæðingurin skytur
boltan út af fram hjá markinu þá er markmannspyrna þá sendir marvörðurin boltan fram en má ekki taka boltan með höndum og skjóta heltur leggur mann boltan á jörðina og skítur svo fram.Það er ein sérstök regla sem heitir rángstaða eða ofsaid, hún virkar þannig að ef ef tveir leikmenn eru í sókn á móti fjórum varnamennum og einn af
sóknarmennonum er fyrir aftan varnamennina og það er sending á hann þá er dæmt rángstöðu en ekki ef sóknarmaður er í línu við varnamenn eða
fyrir framan þá, líka ef einn sóknarmaður er fyrir aftan vörn
en það er ekki send á hann þá er ekki dæmt rángstöðu því það þarf að koma sending en ef hann stendur þarna þegar er tekið skot á markið og
markvörður slær boltan fram
og maðurinn sem var á rangstöðu fylgir og skorar þá er dæmt rángstöðu en ef einhver annar fylgir sem var ekki á rangstöðu þá er markið gilt.
Þeir sem dæma rángstöðu eru aðstoða dómarar sem heita línuverðir og er á línuni og þeir eru bara tveir en það er einn aðstoða dómari sem er ut um allt.

