Holtahreppur (Rangárvallasýslu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Holtahreppur var hreppur í ofanverðum Holtum í Rangárvallasýslu. Hann varð til ásamt Ásahreppi hinn 11. júlí 1892 við að Holtamannahreppi var skipt í tvennt.

Hinn 1. júlí 1993 sameinaðist Holtahreppur Landmannahreppi undir nafninu Holta- og Landsveit.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.