Rauða skikkjan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rauða skikkjan
Uppr.: Den Røde kappe

Starfsfólk
Leikstjóri: Gabriel Axel
Handritshöf.: Gabriel Axel
Framleiðandi: ASA
Edda film
Benedikt Árnason
Gösta Bergqvist
Bent Christensen
Leikarar

Oleg Vidov
Gitte Hænning
Eva Dahlbeck

Upplýsingar
Frumsýning: Fáni Danmerkur 16. janúar 1967
Lengd: 89
Aldurstakmark: Fáni Svíþjóðar 15
Tungumál: danska
Síða á IMDb

Rauða skikkjan var kvikmynd framleidd árið 1967 í sameiningu af Svíum, Dönum og Íslendingum. Hún var tekin á Íslandi og er í lit. Flestir leikarar myndarinnar voru sænskir eða danskir, en tveir Íslendingar fóru þó með hlutverk í henni, þeir Borgar Garðarsson og Gísli Alfreðsson. Sagan var byggð á sögu úr 7. bók Gesta Danorum eftir Saxo Grammaticus.

  Þessi grein sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum