Fortuna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fortuna, málverk eftir Girolamo da Carpi.
Fortuna, málverk eftir Girolamo da Carpi.
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar „Fortuna“

Fortuna eða Fortúna er persónugervingur lukkunnar í rómverskri goafræði (hliðstæð Tykke í grískri goðafræði). Fortuna var stundum talin blind (eins og Réttlætið) og gat því bæði táknað góða lukku og slæma, heppni og óheppni.

Fortuna var dýrkuð um gervallt Rómaveldi.

  Þessi grein sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.