.Mac
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
.Mac (borið fram „Dot Mac“) er safn af netþjónustum frá Apple, aðalega fyrir Mac OS X notendur þó nokkrir möguleikar eru einnig fyrir önnur stýrikerfi. Til að byrja með var þetta frítt fyrir notendur Mac OS stýrikerfisins en nú þarf að borga fyrir ársárskrift af þjónustunni. Þrátt fyrir nafnið er .Mac ekki rótarlén.
[breyta] Saga
Forritið var ókeypis fyrir Mac notendur. .Mac var gefin út á Macworld í New York 17. júlí 2002 og innihélt þetta:
- HomePage - vefhýsingarþjónusta
- iDisk - diska geymsla á netinu
- @mac.com - netfang
- Backup - persónuleg afrits lausn sem leyfir notendum að geyma gögn á iDisk, CD eða DVD
- iCards - allskonar kort til að senda í gegnum netið
- iReview - vefsíðu umsagnar þjónusta
30. september 2002 varð .Mac áskriftarþjónusta sem þurfti að borga fyrir. Mörgum fannst þjónustan vera of dýr.
17. september 2002 tilkynntu Apple að meira en 100,000 .Mac notendur höfðu fengið sér .Mac síðan það byrjaði í júlí.
Í október 2006 uppfærði Apple .Mac netfangs þjónustuna svo það líkist meira Mac OS X Mail forritinu.
| Apple forrit | |
|---|---|
| Stýrikerfi: | Mac OS X • Mac OS 9 |
| Pakkar: | .Mac • iLife • iTunes • iWork • AppleWorks |
| iLife: | iTunes • iPhoto • iWeb • iDVD • iMovie • GarageBand |
| Áhugamannaforrit: | Final Cut Express • Logic Express |
| Atvinnuforrit: | Aperture • Final Cut Studio • Logic Pro • Shake |
| Forrit sem fylgja Mac OS X: | Front Row • iChat • Photo Booth • QuickTime • Safari • TextEdit • Core Animation |
| Þjónar: | Apple Remote Desktop • Mac OS X Server • WebObjects • Xsan |
| Hætt við: | HyperCard • MacDraw • Mac OS • MacPaint • MacProject • MacTerminal • MacWrite |

