Staðalþrýstingur er loftþrýstingurinn ein loftþyngd, sem jafngildir 1013,25 hPa (hektópaskal).
Flokkur: Efnafræði