Hljómar - Ertu með?
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ertu með? | ||
|---|---|---|
| Hljómar – SG - 506 | ||
| Gefin út | 1965 | |
| Tekin upp | {{{Tekin upp}}} | |
| Tónlistarstefna | Dægurlög | |
| Lengd | ||
| Útgáfufyrirtæki | SG - hljómplötur | |
| Upptökustjóri | ||
| Hljómar – Tímatal | ||
Hljómar er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1965. Á henni flytja Hljómar fjögur lög.
[breyta] Lagalisti
- Ertu með?
- Kvöld við Keflavík
- Ef hún er nálægt mér
- Minningin um þig
[breyta] Textabrot af bakhlið plötuumslags
| Fyrsta plata Hljóma, sem kom út fyrir nokkrum vikum hefur hlotið miklar vinsœldir, enda söngur og leikur Hljóma mjög góður, einnig standa lög Gunnar Þórðarson ekkert að baki erlendum lögum í þessum stíl. | ||
|
— Svavar Gests
|

