Skorradalshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skorradalshreppur
Staðsetning sveitarfélagsins
3506
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
53. sæti
216 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
78. sæti
56 (2006)
0,26/km²
Oddviti Davíð Pétursson
Þéttbýliskjarnar Engir
Póstnúmer 311

Skorradalshreppur er hreppur í sunnanverðum Borgarfirði. Aðalatvinnuvegur er landbúnaður. Skorradalshreppur nær yfir allan Skorradal og er eini hreppur í Borgarfirði sem ekki tilheyrir Borgarbyggð.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.