Eugenio Montale

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eugenio Montale (Genúa 12. október 1896 - 12. september 1981) var ítalskt ljóðskáld, rithöfundur, þýðandi og ritsjóri. Hann hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1975.

[breyta] Verk Montales

  • 1925 Ossi di seppia
  • 1932 La casa dei doganieri e altre poesie
  • 1939 Le occasioni
  • 1943 Finisterre
  • 1948 La fiera letteraria (Greinar og gagnrýni um ljóð)
  • 1956 La bufera e altro
  • 1956 La farfalla di Dinard (Prósaverk)
  • 1962 Satura
  • 1962 Accordi e pastelli
  • 1966 Il colpevole
  • 1966 Xenia
  • 1969 Fuori di casa
  • 1973 Diario del '71 e del '72

[breyta] Hlekkir


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það