Skálholt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skálholt að vetri til.
Skálholt að vetri til.

Skálholt er bær og kirkjustaður í Biskupstungum í Árnessýslu. Þar var biskupssetur frá upphafi (1056) og fram á 19. öld og má segja höfuðstaður Íslands í margar aldir. Þar var löngum rekinn skóli. Í Skálholti var stærsta kirkja sem reist hefur verið á Íslandi, kirkja Brynjólfs biskups Sveinssonar, og var hún miklu stærri en núverandi kirkja þar. Í Skálholti fer nú fram mikill fornleifauppgröftur og hefur margt merkilegt komið í ljós.

[breyta] Sjá einnig

[breyta] Tengill

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.