Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði (SHMN) er íslenskt stéttarfélag þeirra sem eru með próf frá háskóla eða hliðstæðum menntastofnunum og starfa á sviði matvælafræða, næringarfræða eða skyldra greina. SHMN er aðildarfélag Bandalags háskólamanna.

