1696

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1693 1694 169516961697 1698 1699

Áratugir

1681–16901691–17001701–1710

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1696 (MDCXCVI í rómverskum tölum) var hlaupár sem hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu eða miðvikudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Efnisyfirlit

[breyta] Atburðir

Pétur mikli varð einn keisari Rússlands við lát hálfbróður síns, Ívans 5.
Pétur mikli varð einn keisari Rússlands við lát hálfbróður síns, Ívans 5.
  • 8. febrúar - Óveður gerði á norður- og vesturlandi og urðu fimmtán manns úti. Frá þessu segir í Hestsannál.
  • 8. febrúar - Pétur mikli varð einn keisari Rússlands við lát hálfbróður síns, Ívans 5..
  • 28. mars - Konungur lagði þá kvöð á Íslendinga að senda skyldi þrjá menn úr hverri sýslu, þrjátíu alls, til að þjóna í flota eða landher Danaveldis.
  • 9. október - Alþingisbókin, fyrsta íslenska tímaritið, var prentuð í Skálholti af Jóni Snorrasyni.
  • Desember - Thomas Aikenhead, skoskur háskólanemi, var ákærður fyrir guðlast.

[breyta] Ódagsettir atburðir

  • Fyrsta bókin um diffurreikning, Analyse des infiniment petits pour l'intelligence des lignes courbes, eftir Guillaume de l'Hôpital kom út.
  • Botníska verslunarbannið gekk aftur í gildi í Svíþjóð.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin