Bakú
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bakú (aserbaídsjíska: Bakı) er höfuðborg og stærsta borg Aserbaídsjan. Bakú nútímans samanstendur af þremur borgarhlutum, innri hlutinn, uppgangsbærinn og Sóvéthlutinn. Árið 2005 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 2.036.000 manns.

