Bengalska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia
Wikipedia:Bengalska, frjálsa alfræðiritið

Bengalska er indó-evrópskt tungumál sem er talað í Indlandi og Bangladesh. Um 230 milljónir manna hafa það að móðurmáli sem þýðir að bengalska er fimmta mest talaða tungumálið í heiminum í dag.


  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.