Árósar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Loftmynd af miðbæ Árósa. Í miðið sést Dómkirkja Árósa.
Loftmynd af miðbæ Árósa. Í miðið sést Dómkirkja Árósa.

Árósar er önnur stærsta borg Danmerkur og helsta hafnarborgin. Árósar eru á Jótlandi og því hluti af meginlandi Evrópu ólíkt Kaupmannahöfn. Í Árósum búa um 300 þúsund manns og enn fleiri í þéttum byggðum í nágrenninu, þar er tiltölulega hátt hlutfall innflytjenda um 12%. Í borginni er Háskólinn í Árósum þar sem tæplega 12 þúsund nemendur voru við nám árið 2005.

[breyta] Tenglar

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.