Kýótósáttmálinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kyotosáttmálinn er alþjóðlegur samningur um að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda, sem samþykktur var 15. febrúar 2005 eftir að rússar samþykktu hann. Með samningnum er ætlunun að draga úr gróðurhúsaáhrifum og hnattrænni hlýnun.

[breyta] Tenglar

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.