Liverpool

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Liverpool“ getur einnig átt við knattspyrnufélagið Liverpool.
Liverpool
Liverpool

Liverpool er borg á Merseyside á Norðvestur-Englandi. Hún er fimmta stærsta borg Englands með 447.500 íbúa (2006) en á stórborgarsvæðinu búa rúmlega 800.000 manns. Borgin var stofnuð árið 1207.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.