Ísafjörður
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ísafjörður er heiti eftirfaranda staða:
- Á Íslandi:
- Ísafjarðarbær er sveitarfélag á Vestfjörðum sem hefur þéttbýliskjarnana Ísafjörð, Þingeyri, Suðureyri, Flateyri og Hnífsdal innan sinna vébanda.
- Ísafjörður er fjölmennasti bær Vestfjarða, stendur á Eyri við Skutulsfjörð.
- Ísafjörður er fjörður sem gengur inn úr Ísafjarðardjúpi.
- Í Danmörku
- Ísafjörður á Sjálandi í Danmörku.
- Á Svalbarða
- Ísafjörður á Svalbarða.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur einungis tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Ísafjörður.

