Faxasker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Faxasker er um 10 m hátt sker norðan við Ystaklett við Heimaey í Vestmannaeyjum. Skerið að mestu gróðurlaust því algengt er að brimi yfir það í vondu veðri. Neyðarskýli er á skerinu og viti.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.