Spjall:Knattspyrna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Nafnaskipti

Legg til að skipt verði um nafn. Ég vona að það þurfi ekki að taka það fram hvert nafnið ætti að vera, enda er það mikið algengara heiti. --Baldur Blöndal 15:09, 28 ágúst 2007 (UTC)

Fótbolti er talmál. Knattspyrna ritmál. Mér finnst knattspyrna töff orð. --Jabbi 16:37, 28 ágúst 2007 (UTC)
Veit ekki.. Mér hefur alltaf þótt "knattspyrna" óþarfa snobb. Eins og hin "íslenska fótbolta akademía". --Baldur Blöndal 16:54, 28 ágúst 2007 (UTC)
Ef knattspyrna er snobb; af hverju er fótbolti það líka? — Jóna Þórunn 4. september 2007 kl. 22:37 (UTC)
Afsakið, ég skil ekki. --Baldur Blöndal 4. september 2007 kl. 23:24 (UTC)