Notandaspjall:194.144.5.144
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] 29. febrúar 2007
29. febrúar 2007 er ekki til í tímatali voru. Þó að hið íslenska töframannagildi sé vafalaust skipað færum töframönnum þá hafa þeir ekki búið til nýja dagsetningu í tímatalinu. --Stalfur 6. september 2007 kl. 12:24 (UTC)
- Ef þú hugsar aðeins, þá er ástæða fyrir dagsetningunni. Þetta er skráð dagsetning hjá þessum ákveðnum samtökum, sem eru samtök töframanna, manna sem gera hluti sem ekki er hægt að gera.
-
- Ég geri mér grein fyrir því en þessi dagsetning er samt ekki til. Ég mun breyta greininni til samræmis. --Stalfur 6. september 2007 kl. 13:31 (UTC)
- Er ekki allt í lagi að þessi dagsetning sé höfð í greininni sem opinber stofndagur félagsins (sem hún er). Það má svo einfaldlega taka fram í greininni (t.d. í sviga) að dagsetningin er ekki til... --Akigka 6. september 2007 kl. 13:33 (UTC)
- Mætti kannski kalla þetta "ómögulega dagsetningu" sbr. ómögulegir hlutir. --Akigka 6. september 2007 kl. 13:37 (UTC)
- Er ekki allt í lagi að þessi dagsetning sé höfð í greininni sem opinber stofndagur félagsins (sem hún er). Það má svo einfaldlega taka fram í greininni (t.d. í sviga) að dagsetningin er ekki til... --Akigka 6. september 2007 kl. 13:33 (UTC)
- Ég geri mér grein fyrir því en þessi dagsetning er samt ekki til. Ég mun breyta greininni til samræmis. --Stalfur 6. september 2007 kl. 13:31 (UTC)
- Sjá nánar umræðu á Spjall:Hið íslenska töframannagildi. --Stalfur 6. september 2007 kl. 14:58 (UTC)
Þetta er spjallsíða fyrir óskráðan notanda sem hefur ekki enn búið til aðgang eða notar hann ekki. Slíkir notendur þekkjast á IP-tölu sinni. Það getur gerst að margir notendur deili sömu IP-tölu þannig að athugasemdum sem beint er til eins notanda geta birst á spjallsíðu annars. Skráðu þig sem notanda til að koma í veg fyrir slíkan misskilning.

