Spjall:Listi yfir tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Góðan daginn! Isn't the icelandic word for Afrikaans afríkanska? Takk fyrir, kær kveðja --Spacebirdy 4. nóv. 2005 kl. 16:10 (UTC)

It's just „afrikaans“ afaik. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 4. nóv. 2005 kl. 16:11 (UTC)
Takk fyrir hjálpina! --Spacebirdy 4. nóv. 2005 kl. 16:26 (UTC)
Afrikaans is a direct copy of the word and does not adhere to icelandic spelling rules. Afríkanska is probably what we would want to use. Also it is an exact translation of the word. --Stalfur 12. des. 2005 kl. 07:57 (UTC)
Menn hafa verið á móti því að nota afríkanska af því orðið virðist gefa til kynna einhvers konar „almál“ í Afríku mál af afrískum málastofni, en þar sem orð eru ekki gagnsærri en saga þeirra gefur tilefni til, þá sé ég persónulega ekkert að því að nota afríkanska. Maður kæmist ekki langt í lífinu ef maður tryði að orð þýddu alltaf það sem mynd þeirra gefur til kynna. --Akigka 13. des. 2005 kl. 02:17 (UTC)
Íslenska KDE notar líka afríkanska. --Stalfur 13. des. 2005 kl. 08:27 (UTC)
Hvað er KDE? --Steinninn 02:46, 22 júlí 2007 (UTC)


Er "hawaiiíska" eða "hawaiíska" ? Takk --geimfyglið (:> )=| 19. febrúar 2006 kl. 00:01 (UTC)

I haven't seen it listed anywhere but it seems that „hawaiíska“ was used in 1961 [1]. --Stalfur 19. febrúar 2006 kl. 13:33 (UTC)


Hvað er "Mapudungun" á íslensku? Takk fyrirfram, --geimfyglið (:> )=| 11:40, 7 janúar 2007 (UTC)

[breyta] Fornmál

Af hverju eru fornmál á þessum lista? --Stefán Örvarr Sigmundsson 04:12, 8 júlí 2007 (UTC)

Þau eru tungumál. Þetta er listi yfir tungumál. --Cessator 03:27, 22 júlí 2007 (UTC)
En þá mun listinn tvö', ef ekki þrefaldast. Ég er nokkuð viss um að öll tungumál hafa fornmál og á nokkrum stigum. Annars grunar mig að sá sem að byrjaði á þessum lista hafa bara ætlað að hafa fornensku og miðensku eða eitthvað álíka. --Stefán Örvarr Sigmundsson 03:50, 22 júlí 2007 (UTC)
Nei, því hér eru bara þekkt fornmál sem eru til sem rituð mál. --Cessator 04:12, 22 júlí 2007 (UTC)