Wikipediaspjall:Grein mánaðarins/11, 2007

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Kvikmyndagerð á Íslandi

Ég bíst við að Edduverðlaunin verði í nóvember, eins og flest öll hin árin, og því væri ef til vill gaman að hita aðeins upp með grein um kvikmyndagerðina. Samþykki þetta þar til eitthver kemur með betri hugmynd.

  1. Samþykkt Samþykkt --Steinninn 01:12, 7 ágúst 2007 (UTC)
  2. Samþykkt Samþykkt --Cessator 01:23, 7 ágúst 2007 (UTC)
  3. Samþykkt Samþykkt Íslenskt, já þakka þér fyrir -Hlynur 02:26, 18 ágúst 2007 (UTC)