1190
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ár |
| Áratugir |
|
1171-1180 – 1181-1190 – 1191-1200 |
| Aldir |
[breyta] Atburðir
- Ritun Íslendingasagna hófst.
- Kirkja og klaustur voru reist á Keldum á Rangárvöllum að undirlagi Jóns Loftssonar í Odda.
- 10. júní - Þriðja krossferðin: Friðrik rauðskeggur drukknaði í Salef-á á leið til Jerúsalem.

