Margrét Friðriksdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Margrét Friðriksdóttir (fædd 20. september 1957) er skólameistari Menntaskólans í Kópavogi og hefur gegnt því embætti síðan 1993. Hún hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu 17. júní 2007 fyrir störf í þágu menntunar og fræðslu.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það