Fara í gegnum sig
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Að fara í gegnum sig er að halda fram á víxl gagnstæðum skoðunum eða fullyrðingum t.d. í rökræðum. Sem dæmi mætti nefna mann sem segir að allir menn séu fífl og þannig hafi það alltaf verið frá því sögur hófust, en segir svo stuttu síðar að Nikola Tesla og langafi sinn hafi verið einstaklega gáfaðir menn.

