Bergflétta
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||
| Hedera helix L. |
|||||||||||||||
|
|
Bergflétta (eða viðvindill eða vafningsviður) (fræðiheiti: hedera helix) er sígræn planta með klifurrætur og getur vaxið allt upp í 20 til 30 metra upp tré, kletta eða húsveggi.

