Laukætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Laukætt
Bjarnarlaukur (Allium ursinum)
Bjarnarlaukur (Allium ursinum)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Alliaceae
Batsch ex Borkh.
Ættkvíslir
Sjá grein

Laukætt (fræðiheiti: Alliaceae) er ætt laukplantna af laukabálki. Áður voru þessar plöntur oft flokkaðar með liljuætt.

Einkennandi fyrir þessa ætt er ættkvíslin laukar (Allium) sem inniheldur meðal annars graslauk og hvítlauk.

[breyta] Ættkvíslir

  • Allium
  • Ancrumia
  • Caloscordum
  • Erinna
  • Garaventia
  • Gethyum
  • Gilliesia
  • Ipheion
  • Leucocoryne
  • Miersia
  • Milula
  • Muilla
  • Nectaroscordum
  • Nothoscordum
  • Solaria
  • Speea
  • Trichlora
  • Tristagma
  • Tulbhagia
  • Zoelnerallium
Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.