Sergei Rachmaninoff
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sergei Vasilievich Rachmaninoff (rússneska: Сергей Васильевич Рахманинов, (Sergej Vasilevič Rahmaninov), fæddur 1. apríl 1873 (N.S.) eða 20. mars 1873 (O.S.) – 28. mars 1943) var rússneskur lagahöfundur, píanóleikari og hljómsveitarstjóri.

