Slippur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lítill slippur í Klakksvík í Færeyjum.
Lítill slippur í Klakksvík í Færeyjum.

Slippur eða skipasmíðastöð er staður þar sem skip eru smíðuð, tekin upp til viðgerða og rifin.

[breyta] Tengt efni

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt: