Askja (fjall)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Askja; Öskjuvatn til vinstri en Víti til hægri
Askja; Öskjuvatn til vinstri en Víti til hægri
Askja
Askja

Askja er eldstöð norðan Vatnajökuls á hálendi Íslands

Askja var nánast óþekkt eldstöð þangað til gífurlegt gos hófst 29. mars 1875. Eldgosið hafði mikil áhrif á Austfjörðum og átti þátt í því að stór hópur fólks af Austfjörðum flutti til Vesturheims. Askja gaus síðast árið 1961.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.