Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar - Það er bara þú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Það er bara þú
Forsíða breiðskífu
Bakhlið breiðskífu
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar – SG - 514
Gefin út 1967
Tekin upp {{{Tekin upp}}}
Tónlistarstefna Dægurlög
Lengd
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur
Upptökustjóri
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar – Tímatal

Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1967. Á henni flytja hljómsveitin ásamt Vilhjálmi Vilhjálmssyni og Önnu Vilhjálms fjögur lög.

[breyta] Lagalisti

  1. Það er bara þú - Lag - texti: Arland, Ravi - Loftur Guðmundsson
  2. Bara fara heim - Lag - texti: Bjarni Guðmundsson - Guðmundur Sigurðsson
  3. Elsku Stína - Lag - texti: R. Wallebom - Ómar Ragnarsson
  4. Ég bíð við bláan sæ - Lag - texti: Spector - Jón Sigurðsson