Stykkishólmur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stykkishólmsbær
Staðsetning sveitarfélagsins
3711
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
74. sæti
10 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
31. sæti
1.149 (2006)
0,11/km²
Bæjarstjóri Erla Friðriksdóttir
Þéttbýliskjarnar Stykkishólmur
Póstnúmer 340
Vefsíða sveitarfélagsins

Stykkishólmur er bær á norðanverðu Snæfellsnesi. Þaðan gengur Breiðafjarðarferjan Baldur yfir Breiðafjörðinn að Brjánslæk á sunnanverðum Vestfjörðum. Bærinn hefur frá 19. öld verið miðstöð verslunar og þjónustu fyrir Breiðafjörð og nærliggjandi svæði. Í Stykkishólmi hefur verið veðurathugunarstöð frá árinu 1845 og er það sú elsta á landinu.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.