Claudio Villa (söngvari)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Claudio Villa (listamannsnafn Claudio Pica; 1. janúar 19267. febrúar 1987) var ítalskur söngvari frá Róm. Hann á, ásamt Domenico Modugno, metið í fjölda vinningslaga á Sanremo-tónlistarhátíðinni. Hann flutti ítalska lagið í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árin 1962, þar sem hann lenti í níunda sæti, og 1967 þar sem hann hafnaði í því ellefta.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það