Kiel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Loftmynd af gamla miðbænum í Kiel
Loftmynd af gamla miðbænum í Kiel

Kiel (stundum skrifað Kíl á íslensku) er hafnarborg í Norður-Þýskalandi í Kílarflóa við strönd Eystrasalts og höfuðborg sambandslandsins Slésvíkur-Holsetalands. Íbúafjöldi er 233.795. Borgin hefur verið aðalhafnarborg og skipasmíðastöð Þýskalands frá miðri 19. öld. Hún er við eystri enda Kílarskurðarins sem tengir Eystrasaltið við Norðursjó.

Borgin er þekkt fyrir Kílarvikuna (Kieler Woche) sem er stærsti siglingaviðburður heims.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.