Eyjaálfa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eyjaálfa er heimsálfa. Til hennar teljast Ástralía, sem er meginland hennar og jafnframt minnsta meginland í heimi, Papúa, Nýja Sjáland og ýmsar smærri Kyrrahafseyjar. Nákvæm skilgreining svæðisins sem heimsálfan nær yfir er þó ekki til sökum þess hversu stór hluti heimsálfunnar er haf.


Heimsálfurnar
Asía | Afríka | Norður-Ameríka | Suður-Ameríka | Suðurskautslandið | Evrópa | Eyjaálfa (Ástralía)


  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.