Oceansize
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Oceansize |
|
|---|---|
| Bakgrunnur | |
| Uppruni: | Manchester, England |
| Tónlistarstefna: | Framsækið rokk Nýframsækið rokk |
| Ár: | 1998 – í dag |
| Útgefandi: | Beggars Banquet Records |
| Vefsíða: | oceansize.co.uk |
| Meðlimir | |
| Meðlimir: | Mike Vennart Steve Durose Gambler Mark Heron Steven Hodson |
Oceansize er ensk framsækin rokkhljómsveit frá Manchester á Englandi hún var stofnuð árið 1998. Oceansize hafa látið frá sér tvær breiðskífur: Effloresce (2003) og Everyone Into Position (2005).
[breyta] Plötur
- Effloresce (2003)
- Everyone Into Position (2005)
- Frames (2007)

