Internetslangur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Internetslangur er slangur sem finna má á Internetinu og víða í tölvuheimum.
Internetslangur er oft skammstöfun þeirra orða sem á að tákna og stundum blanda af há-, og lágstöfum. Slangur má víða finna, s.s á spjallborðum, í tölvupósti og á bloggum.
Efnisyfirlit |
[breyta] Afbrigði
Til eru a.m.k tvær gerðir internetslangurs, skammstafanir og tilfinningaslangur.
[breyta] Skammstafanir
Skammstafaslangur er notað til þess að stytta þann texta sem slangrið finnst í, oft er hægt að stytta texta verulega með slangri en það skilja ekki allir slangrið og ekki er til nein "Slangurorðabók" þar sem hver sem er hefur sinn stíl þegar við kemur slangri.
[breyta] Dæmi
- GN: Good night. (Góða nótt)
- LOL: Laughing out loud. (Hlæ upphátt, skellihlæ)
- LMAO: Laughing my ass off. (orðrétt: Er að missa þjóhnappana úr hlátri, þýðing: ég arga neðan, hlæ á hvert reipi)
- LMFAO: Laughing my fucking arse off.
- STFU: Shut the fuck up. (Haltu kjafti)
- WTF: What the Fuck. (Hvað í andskotanum, hver djöfullinn)
[breyta] Tilfinningaslangur
Tilfinningaslangur finnst aðallega á spjallborðum og í blogg skrifum. Tilfinningaslangur útkýrir skap viðkomandi eða tilfinningum til ákveðins hlutar.
[breyta] Dæmi
- :D - Broskarl
- :'( - Grátandi fýlukarl
- :( - Fýlukarl
- XD - Karl sem er að deyja úr hlátri
Flokkar: Stubbar | Orð | Internetið

