Minni (aðgreining)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:

Minni getur átt við:

  • Minni, sem er sá hæfileiki sem menn og dýr búa yfir til að muna.
  • Minni getur átt við það að skála, þ.e.a.s. drekka minni einhvers, sem er að drekka (heilla eða minningar)skál einhvers.
    Velkomandaminni getur átt við það þegar skálað er yfir heimkomu einhvers.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur einungis tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Minni (aðgreining).