Sólmánuður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sólmánuður er níundi mánuður ársins og þriðji sumarmánuður samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Hann hefst alltaf á mánudegi.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.


Mánuðirnir samkvæmt norræna tímatalinu
Gormánuður | Ýlir | Mörsugur | Þorri | Góa | Einmánuður | Harpa | Skerpla | Sólmánuður | Heyannir | Tvímánuður | Haustmánuður