Popp í Reykjavík
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Popp í Reykjavík VHS hulstur |
|
|---|---|
| Starfsfólk | |
| Leikstjóri: | Ágúst Jakobsson |
| Framleiðandi: | Ingvar H. Þórðarsson Baltasar Kormákur 101 ehf. |
| Leikarar | |
|
ýmsar hljómsveitir |
|
| Upplýsingar | |
| Frumsýning: | 12. október, 1998 |
| Lengd: | 103 mín. |
| Aldurstakmark: | Leyfð |
| Tungumál: | íslenska |
| Síða á IMDb | |
Popp í Reykjavík er íslensk heimildarmynd. Hún er sjálfstætt og óháð framhald af Rokk í Reykjavík.

