Nína Dögg Filippusdóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nína Dögg Filippusdóttir (f. 25. febrúar 1974) er íslensk leikkona, kvikmyndaframleiðandi og handritshöfundur. Maki hennar er Gísli Örn Garðarsson.
[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
| Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
|---|---|---|---|
| 2001 | Villiljós | Auður | |
| 2002 | Hafið | María | |
| Stella í framboði | Hrafnhildur | ||
| 2005 | The Girl in the Café | Assistant Receptionist | |
| 2006 | Börn | Karítas | Einnig framleiðandi og handritshöfundur Sigraði Edduna fyrir handrit ársins Tilnefnd til Eddunnar sem leikkona ársins |
| 2007 | Foreldrar | Hjúkrunarkona | Aðstoðaði einnig við framleiðslu |
| 2008 | Country Wedding | Lára |

