Notandaspjall:Hrafnah

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin/n á íslensku Wikipediu

Hæ. Ég heiti Eysteinn og er einn af mörgum stjórnendum hér á Wikipedia. Miðað við ensku Wikipedia þá erum við mjög fá sem skrifum hérna, og því finnst mér gaman að sjá að þú sýnir áhuga á að leggja þitt af mörkum. Helstu þrjár reglurnar eru mjög einfaldar; engar frumrannsóknir, allt er skrifað frá hlutlausu sjónarmiði og sýndu fram á heimildir.

  • Nýir notendur sem kunna ekkert á Wiki kóðann eru hvattir til að kynna sér kynninguna.
  • Svo viltu kanski læra að skrifa fyrstu greinina þína.
  • Þegar fyrsta greinin er kominn þá gæti verið kominn tími til að læra meira um að byrja nýja síðu.
  • Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira.
  • Handbókin er ómissandi fyrir þá sem eru farnir að skrifa langar greinar. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
  • Svo ef þú lendir í vandræðum eða vilt spyrja um eitthvað almennt þá er Pottinum aðal umræðusvæðið okkar.
Svo er þér alltaf velkomið að spyrja mig að hverju sem er á spjallinu mínu og ég skal hjálpa þér eins og ég get.
Viltu verða „ættleidd(ur)“? Settu {{Ættleiða-mig}} á notendasíðuna þína.
Don't speak Icelandic? Post {{Málkassi-X|ís-0}} on your user page.

Gangi þér vel! Steinninn 12:05, 10 júlí 2007 (UTC)

[breyta]

Sæll Hrafn. Gaman að sjá þig hér. Þú villt ef til vill skrifa grein um bókasafnið þitt. Ég verð endilega að fara að kíkja í heimsókn. --Steinninn 12:05, 10 júlí 2007 (UTC)

Ég færði framlag þitt á síðu um safnið og setti þar inn aðeins um söguna, reyndar ber á milli Sögu Kópavogs og heimasíðunnar hvenær þú tókst við, bókin segir 1976 en vefsíðan segir 1977. --Stalfur 13:45, 10 júlí 2007 (UTC)