Hlíðavöllur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hlíðavöllur er golfvöllur staðsettur í Mosfellsbæ og er völlur golfklúbbsins Kjalar.
Efnisyfirlit |
[breyta] Saga
Í maí árið 1983 leigði golfklúbburinn Kjölur land fyrir völlinn til 20 ára af Mosfellshrepp. Framkvæmd við völlinn hófst svo strax sama sumar og var að mestu leyti unnin í sjálfboðavinnu. Framkvæmdum lauk svo árið 1986 og var 9 holu völlurinn formlega opnaður í júlí sama ár. Komnar eru hugmyndir um stækkunn vallarins upp í 18 holur.[1][2]
[breyta] Lengd
| Teigur | Par | Lengd (m) |
|---|---|---|
| Hvítir | 72 | 5624 |
| Gulir | 72 | 5378 |
| Bláir | 72 | 5180 |
| Rauðir | 72 | 4782 |
[breyta] Sjá einnig
[breyta] Tilvísanir
- ↑ „Um GKj“, gkj.is, skoðað 7. júní 2007
- ↑ „Um klúbbinn“, golf.is, skoðað 7. júní 2007

