Reykhólar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reykhólar er þorp á sunnanverðum Vestfjörðum. Þar búa 119 manns. Þorpið tilheyrir Reykhólahreppi. Á Reykhólum hefur verið sjálfvirk veðurathugunarstöð frá árinu 2004.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum