Frjálsar íþróttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frjálsar íþróttir er safnheiti yfir margar greinar íþrótta sem byggjast á hlaupum, stökkum eða köstum.
Á Íslandi er Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) það sérsamband innan ÍSÍ sem sinnir frjálsum íþróttum. Á vefsíðu FRÍ má finna upplýsingar um gild Íslandsmet í frjálsum íþróttum. Þar eru einnig ýmsar aðrar upplýsingar um frjálsar íþróttir og afrekaskrá fyrir síðustu ár.
[breyta] Tengill

