Borðspil
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Borðspil er spil sem leikið er á sérstöku spilaborði sem venjulega er hannað aðeins fyrir þann leik. Dæmi um borðspil eru skák, go, shogi, mankala, Matador, Risk og krossgátuspilið.
Borðspil er spil sem leikið er á sérstöku spilaborði sem venjulega er hannað aðeins fyrir þann leik. Dæmi um borðspil eru skák, go, shogi, mankala, Matador, Risk og krossgátuspilið.