Osaka (Borg)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Háhýsi í Osaka
Háhýsi í Osaka

Osaka (大阪市; Ōsaka-shi Hljóð framburður.) er þriðja stærsta borg Japans en íbúafjöldi borgarinnar er um 2,7 milljónir. Fólksfjöldi borgarinnar á vinnutíma er hinsvegar sá næst mesti í landinu á eftir Tókýó. Borgin er staðsett við Osaka-flóa á Honsu-eyju og er ein mikilvægasta hafnar og iðnaðarborg landsins og höfuðstaður Osaka-héraðs. Á Osaka-stórborgarsvæðinu búa um 16,6 milljónir manna.

  Þessi grein sem tengist Japan er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.