Akkra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort af Gana sem að sýnir staðsetningu Akkra.
Kort af Gana sem að sýnir staðsetningu Akkra.

Akkra er höfuðborg Gana og stærsta borg landsins, ásamt því að vera stjórnarfars-, efnahags- og samskiptaleg miðja landsins. Árið 2005 var áætlað að 1.970.400 manns byggju í borginni.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.