4. desember
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Nóv – Desember – Jan | ||||||
| Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
| 1 | 2 | |||||
| 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
| 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
| 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
| 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
| 31 | ||||||
| 2006 Allir dagar |
||||||
4. desember er 338. dagur ársins (339. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 27 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 771 - Karlóman II af ætt Karlunga dó, Karlamagnús varð þá konungur Franka.
- 1791 - Fyrsta tölublað The Observer, fyrsta sunnudagsdagblaðs heims, var gefið út.
- 1954 - Kvikmyndin Salka Valka eftir sögu Halldórs Laxness var frumsýnd í Nýja bíói og Austurbæjarbíói í Reykjavík.
- 1971 - Veitingahúsið Glaumbær, sem var einn vinsælasti skemmtistaður í Reykjavík í áratug, gjöreyðilagðist í eldsvoða. Húsið var síðar gert upp og er þar nú Listasafn Íslands.
- 1981 - Stytta af heilagri Barböru var afhjúpuð á messudegi hennar í kapellunni í Kapelluhrauni við Straumsvík.
- 1991 - Pan Am flugfélagið hætti störfum.
- 1998 - Öðrum hluta Alþjóðlegu geimstöðvarinnar, Unity, var skotið á loft.
- 2006 - Nýjasta leikjatölvan frá Nintendo kom út, Wii
[breyta] Fædd
- 1969 - Jay-Z, bandarískur rappari.
- 1973 - Tyra Banks, bandarísk fyrirsæta og leikkona.
[breyta] Dáin
| Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
|---|
| Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |

