Spjall:Kalda stríðið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Kaldastríðið
Úr greininni Kaldastríðið:
- Togstreita Sovétríkjanna og Bandaríkjanna er Kölluð Kalda stríðið. Í víðara skilningi var um að ræða spennu og gagnkvæma tortryggni milli ríkja í austri og vestri. Ríkin í austri voru fyrst og fremst Sovétríkin og austrantjaldsríkin. Önnur lönd, sem lutu stjórn kommúnista, voru líka hluti af austurblokkinni, með mismunandi hætti þó og sum einungis um tíma. Ríkinn í vestri voru Bandaríkin, Kanada, Bretland, Frakkland, Vestur-þýskaland og önnur vestur- og Norður Evrópulönd, þar á meðal Ísland.
...ef einhver kærir sig um að sameina greinarnar (held samt að flest komi nú þegar fram). --Cessator 23:55, 1 maí 2007 (UTC)

