W. H. Auden

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Christopher Isherwood, rithöfundi (vinstri) og W.H. Auden (hægri) mynd tekin af Carl Van Vechten, 6. febrúar 1939.
Christopher Isherwood, rithöfundi (vinstri) og W.H. Auden (hægri) mynd tekin af Carl Van Vechten, 6. febrúar 1939.

Wystan Hugh Auden (21. febrúar 190729. september 1973) var enskt ljóðskáld og gagnrýnandi. Fyrri hluta ævinnar var hann búsettur á Englandi en fluttist til Bandaríkjanna árið 1946 og gerðist bandarískur ríkisborgari. Auden ferðaðist m.a. til Íslands ásamt Louis MacNeice og skrifaði ásamt honum bók um þá ferð, Bréf frá Íslandi.


[breyta] Tengill


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það