Skjaldarmerki Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skjaldarmerki Íslands.
Skjaldarmerki Íslands.

Skjaldarmerki Íslands er silfurlitaður kross á himinbláum skildi, með eldrauðum krossi varpað inn í silfurkrossinn. Skjaldamerkið prýða hinir fjóru landvættir Íslands, einn fyrir hvern fjórðung: Griðungur (vestfirðir), Gammur (norðurland), Dreki (austfirðir) og Bergrisi (suðurland). Þeir standa á helluhrauni.

[breyta] Áhugavert efni

  • Fyrir alla aðra en Friðargæsluna, Almannavarnir, tollgæsluna, fangaverði og öryggisverði á flugvöllum er samkvæmt lögum bannað að bera skjaldarmerki Íslands. Þrátt fyrir þetta hafa bolir og peysur sem bera það verið seldir á Íslandi í nokkur ár.

[breyta] Heimildir

[breyta] Sjá einnig