Saurbæjarhreppur (Dalasýslu)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Saurbæjarhreppur var hreppur í norðanverðri Dalasýslu.
Íbúafjöldi 1. desember 2005 var 77.
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Saurbæjarhreppur Dalabyggð undir merkjum Dalabyggðar.
Saurbæjarhreppur var hreppur í norðanverðri Dalasýslu.
Íbúafjöldi 1. desember 2005 var 77.
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Saurbæjarhreppur Dalabyggð undir merkjum Dalabyggðar.