Sigur Rós - Heima
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Sigur Rós - Heima | |
|---|---|
| Starfsfólk | |
| Leikstjóri: | Dean DeBlois |
| Leikarar | |
|
|
| Upplýsingar | |
| Frumsýning: | 27. september 2007 |
Sigur Rós - Heima er heimildamynd um hljómsveitarferðalag Sigur Rósar um Ísland sumarið 2006. Hljómsveitin spilaði meðal annars á Miklatúni, Ásbyrgi, Seyðisfirði, Kirkjubæjarklaustri og fleiri stöðum um allt Ísland. Kvikmyndin verður frumsýnd á opnunardegi Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík 27. september 2007[1].

