Birkir Jón Jónsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Birkir Jón Jónsson (BJJ) | |
| Fæðingardagur: | 24. júlí 1979 (28 ára) |
| Fæðingarstaður: | Siglufjörður |
| 6. þingmaður Norðausturkjördæmis | |
| Flokkur: | |
| Nefndir: | Félags- og tryggingamálanefnd, félagsmálanefnd, viðskiptanefnd |
| Þingsetutímabil | |
| 2003-2007 | í Norðaust. fyrir Framsfl. ✽ |
| 2007- | í Norðaust. fyrir Framsfl. |
| ✽ = stjórnarsinni | |
| Embætti | |
| 2004-2006 | Formaður iðnaðarnefndar |
| 2006-2007 | Formaður fjárlaganefndar |
| Tenglar | |
| Æviágrip á vef Alþingis | |
Birkir Jón Jónsson (f. á Siglufirði 24. júlí 1979) er þingmaður Framsóknarflokksins. Birkir er er 6. þingmaður Norðausturkjördæmis.
Birkir útskrifaðist úr Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Sauðárkróki 1999 og hefur stundað nám í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.

