Næsland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Næsland Uppr.: Niceland: (population. 1.000.002) ![]() |
|
|---|---|
| Starfsfólk | |
| Leikstjóri: | Friðrik Þór Friðriksson |
| Handritshöf.: | Huldar Breiðfjörð |
| Framleiðandi: | Zik Zak Skúli Fr. Malquist Thor S. Sigurjónsson |
| Leikarar | |
|
Martin Compston |
|
| Upplýsingar | |
| Frumsýning: | |
| Lengd: | 86 mín. |
| Aldurstakmark: | |
| Tungumál: | enska |
| Verðlaun: | 1 Edda |
| Síða á IMDb | |
Næsland (Niceland) er kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson. Hún er tekin upp á Íslandi og Þýskalandi en athygli vekur að aðeins enska er töluð í henni. Hún segir frá þroskaheftu ungu fólki sem vinnur í verksmiðju.
Kvikmyndir eftir Friðrik Þór Friðriksson
Rokk í Reykjavík • Kúrekar Norðursins • Skytturnar • Börn náttúrunnar • Bíódagar • Á köldum klaka • Djöflaeyjan • Englar alheimsins • Fálkar • Næsland


