Trúleysi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Trúleysi er sú afstaða að trúa ekki á yfirnáttúrulegar verur eða öfl, þ.m.t. guði. Er stundum notað sem samheiti yfir guðleysi.
Stundum er gerður greinarmunur á sterku og veiku trúleysi. Veikt trúleysi felur þá í sér að trúa ekki á tilvist æðri máttarvalda, svo sem guðs eða guða, en sterkt trúleysi felur í sér trú á að æðri máttarvöld séu ekki til[1] eða að fullyrðingar um guð séu beinlínis merkingarlausar.
[breyta] Tenglar
[breyta] Neðanmálsgreinar
- ↑ Eyja Margrét Brynjarsdóttir. „Hver er skilgreiningin á trúleysingja?“. Vísindavefurinn 11.5.2001. http://visindavefur.hi.is/?id=1589. (Skoðað 24.4.2007).
[breyta] Frekari fróðleikur
- Dawkins, Richard, The GOD Delusion (New York: Houghton Mifflin, 2006). ISBN 0618680004
- Harris, Sam, Letter to a Christian Nation (Alfred A Knopf, 2006). ISBN 0307265773
- Harris, Sam, The End of Faith: Religion, Terror, and the Future of Reason (New York: W.W. Norton, 2004). ISBN 0393327655
- Hitchins, Cristopher, God is not Great: How Religion Poisons Everything (New York: Twelve, 2007). ISBN 0446579807
- Martin, Michael (ritstj.), The Cambridge Companion to Atheism (Cambridge: Cambridge University Press, 2006 [2007]). ISBN 0521603676
- Martin, Michael, The Case Against Christianity (Philadelphia: Temple University Press, 1991). ISBN 1566390818
- Nielsen, Kai, Atheism & Philosophy (Amherst, NY: Prometheus Books, 2005). ISBN 1591022983
- Stenger, Victor J., God: the Failed Hypothesis. How Science Shows That God Does Not Exist (Amherst, NY: Prometheus Books, 2007). ISBN 9781591024811
Flokkar: Stubbar | Trúleysi | Trúarbrögð

