Borgarstjóri Reykjavíkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur setið síðan 13. júní 2006
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur setið síðan 13. júní 2006

Í bæjarstjórnarlögum fyrir Reykjavík sem sett voru árið 1907 var í fyrsta sinn kveðið á um embætti borgarstjóra. Embættið var auglýst árið 1908 og sóttu tveir um stöðuna, þeir Páll Einarsson og Knud Zimsen. Páll var ráðinn til sex ára en að þeim tíma loknum ákvað hann að hætta störfum og Knud Zimsen tók við embættinu. Hann hélt því til ársins 1932.

Eftirtaldir hafa gegnt embætti borgarstjóra í Reykjavík:


Borgarstjóri Reykjavíkur Frá Til Flokkur
Páll Einarsson 1908 1914
Knud Zimsen 1914 1932
Jón Þorláksson 1932 1935 Íhaldsflokkurinn
Pétur Halldórsson 1935 1940 Sjálfstæðisflokkurinn
Bjarni Benediktsson 1940 1947 Sjálfstæðisflokkurinn
Gunnar Thoroddsen 1947 1960 Sjálfstæðisflokkurinn
Auður Auðuns 1959 1960 Sjálfstæðisflokkurinn
Geir Hallgrímsson 1959 1972 Sjálfstæðisflokkurinn
Birgir Ísleifur Gunnarsson 1972 1978 Sjálfstæðisflokkurinn
Egill Skúli Ingibergsson 1978 1982 Sjálfstæðisflokkurinn
Davíð Oddsson 1982 1991 Sjálfstæðisflokkurinn
Markús Örn Antonsson 1991 1994 Sjálfstæðisflokkurinn
Árni Sigfússon 1994 1994 Sjálfstæðisflokkurinn
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 1994 2003 Reykjavíkurlistinn
Þórólfur Árnason 2003 2004 Reykjavíkurlistinn
Steinunn Valdís Óskarsdóttir 2004 2006 Reykjavíkurlistinn
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson 2006 Sjálfstæðisflokkurinn


[breyta] Heimildir

Á öðrum tungumálum