Með allt á hreinu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Með allt á hreinu

VHS hulstur
Starfsfólk
Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson
Handritshöf.: Ágúst Guðmundsson
Stuðmenn
Eggert Þorleifsson
Framleiðandi: Jakob Magnússon
Leikarar
Upplýsingar
Frumsýning: 1982
Lengd: 99 mín.
Aldurstakmark: Leyfð
Tungumál: íslenska
Framhald: Hvítir mávar
Í takt við tímann
Síða á IMDb

Tónlistar og grínmyndin Með allt á hreinu fjallar um tvær hljómsveitir, Stuðmenn og Grýlurnar, ástir og afbrýði meðlima þeirra og spaugilegar uppákomur í ferðalagi þeirra um Ísland.

Wikivitnun hefur upp á að bjóða safn tilvitnana á síðunni:
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Á öðrum tungumálum