Sovétríkin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Fáni Sovétríkjanna | Skjaldarmerki Sovétríkjanna |
| Kjörorð ríkisins: Пролетарии всех стран, соединяйтесь! (Verkamenn allra landa sameinist!) |
|
| Opinber tungumál | Ekkert, rússneska var notuð í raun |
| Höfuðborg | Moskva |
| Flatarmál - Samtals |
1. sæti fyrir hrun 22.402.200 km² |
| Fólksfjöldi - Samtals (1991) - Þéttleiki byggðar |
3. sæti fyrir hrun 293.047.571 13,08/km² |
| Stofnun | 1922 |
| Upplausn | 1991 |
| Gjaldmiðill | Rúbla |
| Tímabelti | UTC +3 til +11 |
| Þjóðsöngur | Internatsjónalinn |
| Þjóðarlén | .su |
Sovétríkin eða Советский Союз á rússnesku (einnig kallað Ráðstjórnarríkin eða Союз Советских Социалистических Республик (СССР) á rússnesku, umritað Sojúz Sovétskikh Socialistíčeskikh Respúblik (SSSR), í íslenskri þýðingu Sambandsríki sósíalískra sovíetlýðvelda) voru stofnuð 1922 og leystust upp 1991.

