Dönsk króna
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dönsk króna er gjaldmiðill Danmerkur og sjálfstjórnarsvæða Grænlands og Færeyja. Ein dönsk króna skiptist í 100 aura.
Dönsk króna er gjaldmiðill Danmerkur og sjálfstjórnarsvæða Grænlands og Færeyja. Ein dönsk króna skiptist í 100 aura.