Stórhöfði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stórhöfði er syðsti punktur Heimaeyjar, sem er stærsta eyjan í Vestmannaeyjaklasanum. Á Stórhöfða er veðurathugunarstöð sem er fræg fyrir að hafa mælt einn mesta vindhraða sem mælst hefur á norðurhveli jarðar, en á suðurhvelinu hefur Suðurskautslandið slegið Stórhöfða við alloft.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.