Fleygbogi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fleygbogi (parabola) er sú boglína sem steinn fer þegar honum er kastað. Fleygboginn er nokkurs konar millistig sporbaugs og gleiðboga.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.