Málmgrýti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Málmgrýti (e. ore) kallast útfellingar steinda, sem innihalda verðmæta málma í nægjanlegu magni til arðbærrar vinnslu.

  Þessi grein sem tengist jarðfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.