Laos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ສາທາລະນະລັດປະຊາທິປະໄຕ
ປະຊາຊົນລາວ
Sathalanalat Paxathipatai Paxaxon Lao
Lao People's Democratic Republic
Fáni Laos Skjaldarmerki Laos
(Fáni Laos) (Skjaldarmerki Laos)
Kjörorð: Friður, sjálfstæði, lýðræði, eining og hagsæld
Þjóðsöngur: Pheng Xat Lao
Kort sem sýnir staðsetningu Laos
Höfuðborg Vientiane
Opinbert tungumál laoska
Stjórnarfar Flokksræði
Khamtai Siphandon
Boungnang Vorachith

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

80. sæti
236.800 km²
2
Mannfjöldi
 • Samtals (2004)
 • Þéttleiki byggðar
101. sæti
6.217.141
24/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
11.145 millj. dala (133. sæti)
1.921 dalir (146. sæti)
VÞL {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill kip (LAK)
Tímabelti UTC+7
Þjóðarlén .la
Landsnúmer 856

Alþýðulýðveldið Laos er landlukt ríki í Suðaustur-Asíu með landamæriMjanmar og Kínverska alþýðulýðveldinu í norðri og norðvestri, Víetnam í austri, Kambódíu í suðri og Taílandi í vestri. Frá 14. öld til 18. aldar var landið nefnt Lan Xang, land hinna milljón fíla. Í landinu hefur verið flokksræði frá 1975 þegar kommúnistar gerðu byltingu gegn konunginum.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.