Port Moresby

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Miðbær Port Moresby
Miðbær Port Moresby

Port Moresby (eða Pot Mosbi á Tok Pisin) er höfuðborg Papúa-Nýju Gíneu. Borgin liggur við Papúaflóa við suðausturströnd Nýju Gíneu. Árið 2000 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 255.000 manns.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.