Spjall:Landsbankadeild karla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Landsbankadeild kvenna?
„Landsbankadeildin eða Úrvalsdeild karla í knattspyrnu er efsta deild í knattspyrnu á Íslandi.“ Er það bara ég eða er ekki mismunun hér í gangi? Bæði er til Landsbankadeild karla og Landsbankadeild kvenna á Íslandi þannig mér fyndist „Landsbankadeildin“ ætti að eiga alveg eins við Landsbankadeild kvenna, sem er ekki einu sinni nefnd í greininni. --Sennap 21:08, 3 maí 2007 (UTC)
- Kom með bráðabirgða lausn. --Sennap 23:19, 3 maí 2007 (UTC)

