Spjall:Fleygbogi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fleygbogi virðist geta þytt eitt og annað: sjá hér: http://lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=115888&s=142204&l=fleygbogi. Þarf í raun að skilgreina þetta betur, ég setti þetta inn til að hafa þarna eitthvað og kalla fram úr skúmaskotum viskumenn í þessum efnum.
Hver er annars munurinn á fleygboga og boglínu? Gormlína er spírall, en hvað er gleiðbogi??
- Boglína er ferill, gleiðbogi er sjálfsagt samheiti breiðboga og fæst með lóðréttum skurði keilu, kíktu á en:Conic section. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 19:59, 9 júlí 2007 (UTC)

