Lilja er helgikvæði sem Eysteinn Ásgrímsson munkur orti um miðja 14. öld. Kvæðið þótti bera af öðrum slíkum á sínum tíma og varð því til orðtakið „allir vildu Lilju kveðið hafa“.
Flokkur: Ljóð