Bluetooth

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Blátönn“ getur einnig átt við Harald blátönn.

Bluetooth (heitir einnig blátönn) er staðall fyrir þrálaus LAN. Bluetooth býður upp á leið til að tengja og skiptast á upplýsingum á milli farsíma, fartalva, borðtalva og prentara í gegnum örugga stuttbylgju útvarpsbylgju.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.