Fjallabrun
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fjalabrun snýst um það að bruna eftir ákveðinn braut niður fjall. Í þetta eru oft notuð hjól með mikilli fjöðrun og er hún mjög mjúk svo að keppendur finni sem minnst fyrir hindrununum. Heimsmeistarin í þessari íþrótt heitir Steve Peat og er frá Breatlandi. Hann er samningsbundin Santa Cruz og hjólar á tegundinni Santa Cruz v10.

