Kílómetri
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kílómetri er SI-mælieining fyrir vegalengd og jafngildir eitt þúsund metrum. Forskeytið kíló- er komið úr gríska orðinu kilo sem merkir þúsund. Einn kílómetri er um 0,621 mílur.
Kílómetri er SI-mælieining fyrir vegalengd og jafngildir eitt þúsund metrum. Forskeytið kíló- er komið úr gríska orðinu kilo sem merkir þúsund. Einn kílómetri er um 0,621 mílur.