Listi yfir íslenska sjónvarpsþætti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er listi yfir íslenska sjónvarpsþætti, þ.e. þáttaraðir sem framleiddar hafa verið fyrir íslenskar sjónvarpsstöðvar.

Þessi listi er ófullkominn og ekki tæmandi. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hann

Upphaf Lok Þáttaröð Sjónvarpsstöð
1966 - Áramótaskaupið Ríkissjónvarpið
1967 - Stundin okkar Ríkissjónvarpið
1977 1977 Undir sama þaki Ríkissjónvarpið
1985 1985 Fastir liðir... eins og venjulega Ríkissjónvarpið
1986 1987 Heilsubælið í Gervahverfi Stöð 2
1986 - Gettu betur Ríkissjónvarpið
1987 1995 Á tali hjá Hemma Gunn Ríkissjónvarpið
1988 1988 Nonni og Manni Ríkissjónvarpið
1989 - Spaugstofan Ríkissjónvarpið
1993 1993 Limbó Ríkissjónvarpið
1996 1996 Sigla himinfley Ríkissjónvarpið
1997 2001 Fóstbræður Stöð 2
1999 2000 Stutt í spunann Ríkissjónvarpið
1999 2006 Brúðkaupsþátturinn já Skjár einn
1999 2007 Silfur Egils Skjár einn / Stöð 2
1999 - Innlit/Útlit Skjár einn
2000 2004 Djúpa laugin Skjár einn
2000 2005 70 mínútur Popp Tíví
2000 2005 Viltu vinna milljón? Stöð 2
2001 2002 Sönn íslensk sakamál Ríkissjónvarpið
2002 2004 Popppunktur Skjár einn
2003 2003 Hljómsveit Íslands Skjár einn
2003 2004 Svínasúpan Stöð 2
2003 2005 Idol stjörnuleit Stöð 2
2004 2006 Sunnudagsþátturinn Skjár einn
2005 2005 Kallakaffi Ríkissjónvarpið
2005 2005 Sjáumst með Silvíu Nótt Skjár einn
2005 2005 Taka tvö Ríkissjónvarpið
2005 2006 Strákarnir Stöð 2
2005 - Stelpurnar Stöð 2
2006 2006 Búbbarnir Stöð 2
2006 - Sigtið SkjárEinn
Kvikmyndagerð á Íslandi
Listar
Kvikmyndir • Heimildamyndir • Stuttmyndir • Sjónvarpsþættir • Sjónvarpsmyndir  • Kvikmyndir tengdar Íslandi • Kvikmyndahús • Kvikmyndafyrirtæki
Fólk
Leikstjórar • Leikarar
Annað
Edduverðlaunin • ÍKSA • Kvikmyndamiðstöð Íslands • Kvikmyndasjóður Íslands • Kvikmyndasafn Íslands • Kvikmyndaskóli Íslands • SMÁÍS • Kvikmyndaskoðun
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.