Skírdagur er sá dagur er kristnir minnast þess þegar Jesús neytti síðustu kvöldmáltíðarinnar með lærisveinum sínum. Skírdag ber alltaf upp á fimmtudag.
Flokkar: Trúarbragðastubbar | Kristni