Reykjaskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reykjaskóli
Reykjaskóli

Reykjaskóli eða Héraðsskólinn að Reykjum í Hrútafirði er skóli sem stendur á Reykjatanga við austanverðan Hrútafjörð í Vestur-Húnavatnssýslu. Þar er einnig staðsett Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.