Munnur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Munnurinn er hringvöðvi á dýrum og mönnum, en í gegnum hann nærist lífveran og heldur þannig lífi. Í munninum eru tennur sem tuggið er með, tunga sem í eru bragðlaukar og aftast í munninum er úfurinn. Munnur á dýrum getur þó verið töluvert frábrugðin, eins og t.d. letidýrið sem ekki hefur neinar tennur.
[breyta] Fólk og skáldsagnapersónur sem er frægt fyrir munnsvæðið
- Beaker
- John Cleese
- Kökuskrímslið
- Macauley Culkin úr Home Alone
- Farrah Fawcett
- Mick Jagger
- Scarlett Johansson (frægar stórar varir)
- Angelina Jolie (frægar stórar varir)
- Buster Keaton (fyrir tilfinningaleysi)
- Richard Kind
- MGM Ljónið
- Mona Lisa (eitt af frægustu brosum í heimi)
- Jack Nicholson
- Pepe the Prawn
- The Rolling Stones fyrir hina frægu tungu
- The Scream
- Carly Simon
- Gene Simmons (frægur fyrir langa tungu)
- Guy Smiley
- Steven Tyler
- Ópið
| Meltingarkerfið |
| Munnur - Kok - Sarpur - Vélinda - Magi - Briskirtill - Gallblaðra - Lifur - Smáþarmur (skeifugörn, ásgörn, dausgörn) - Ristill - Botnristill - Endaþarmur - Endaþarmsop |

