Spjall:Áramótaskaup 1973
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hverskonar helvítis skemmtiefni hefur verið boðið upp á þetta árið? Þetta hljómar einsog skemmtiefni í helvíti. Björn Bjarnason ritstjóri efnis og Laddi leikstjóri? Súrrealískt svo ekki sé annað sagt.
Það var ekki jafn helvítislegt og það virtist vera. Það var Björn Björnsson sem var ritstjóri. Undirmeðvitund mín vildi að þetta hefði verið Björn Bjarnason.

