Félagsfræðibraut

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipedia. Skoðaðu sýnigreinar og nafnavenjurnar til að bæta hana.

Félagsfræðibraut er einfaldlega fyrir þá sem hafa áhuga á sögu ,landafræði,heimsspeki,fjölmiðlafræði og uppeldisfræði svo fátt eitt sé nefnt. Fólk sem er lélegt í stærðfræði á það til að fara á þessa braut þar sem það er ekki mikil stærðfræði á henni. Þegar þú útskrifast af félagsfræðibraut geturðu farið í háskólanám auðvitað og hellingur af atvinnumöguleikum sem koma í kjölfarið.