Spjall:Síðumúlafangelsið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Ósamræmi
Í nýlegri frétt RÚV kemur fram að „Fram til ársins 1999 voru gæsluvarðhaldsfangar vistaðir í Síðumúlafangelsinu í Reykjavík en þá var því lokað.” [1]. Á hinn bóginn stendur í fyrirspurn til Alþingis „Síðumúlafangelsið var lagt niður árið 1996 og ári síðar var reist ný bygging fyrir almenna afplánun á Litla-Hrauni.” [2]
Nú getur verið að hvort tveggja sé rétt...hmmmm...klór-í-haus --Jabbi 12:47, 29 ágúst 2007 (UTC)
- Man nokkur hvenær fangelsið var tekið í notkun og var það þá ekki eingöngu gæsluvarðhaldsfangelsi? Thvj 12:53, 29 ágúst 2007 (UTC)

