Spjall:Tónlistarstefna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Af hverju var tengillinn á klassíska tónlist tekinn og tengill á klassík settur í staðinn? Tengillinn á klassík er tengill á aðgreiningarsíðu. Tónlistarstefnan á heima á síðunni klassísk tónlist og það er rétti tengillinn hér af því að þetta er jú síða um tónlistarstefnur. --Cessator 00:31, 19 ágúst 2007 (UTC)

Þetta voru fljótfærnismistök hjá mér. Ég tók út sígildi vegna þess að það er það sama ,eftir minni bestu vitund, og "klassík (e. classic)". Ég kippi þessu í liðinn. --Stefán Örvarr Sigmundsson 01:03, 19 ágúst 2007 (UTC)

Er ekki málið að skrifa bara slatta af tónlistarstefnum, á sæmilegu máli og hafa svo bara enska heitið í sviga á eftir ef það er betur þekkt undir því, sem þær eru nú flestar?

Dæmi:

  • Framsækið rokk (e. Progressive rock)