Praia (portúgalska fyrir strönd) er höfuðborg Grænhöfðaeyja. Íbúafjöldi er 113.000.
Flokkar: Landafræðistubbar | Grænhöfðaeyjar | Höfuðborgir