San Diego

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

San Diego
San Diego

San Diego er borg í Suður-Kaliforníu í Bandaríkjunum, skammt frá landamærum Mexíkó. Hún er næststærsta borg Kaliforníu og áttunda stærsta borg Bandaríkjanna. Íbúar voru rúmlega 1,2 milljónir árið 2006.


Þessi grein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana