Varmaland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Varmaland er þéttbýli í Borgarbyggð, staðsett í tungunni milli Hvítár og Norðurár. Þar búa um 20 manns og er þar leik- og grunnskóli fyrir aðliggjandi sveitir.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.