Skátafélagið Hraunbúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skátafélagið Hraunbúar er virkt skátafélag með aðsetur í Hafnarfirði sem var stofnað þann 22. febrúar árið 1925. Meðalfjöldi meðlima seinustu 10 ár eru um 170 talsins.

[breyta] Tengill

Vefsíða Hraunbúa. - Mikið af upplýsingum um Hraunbúa er aðgengilegt á síðunni.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.