Folald
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Folald er afkvæmi hesta og ganga undir nafninu fram til eins árs aldurs. Folöld sem ganga undir móður sinni nefnast dilkhestar. Ef folald er haustkastað er það kallað haustungur.
Folald er afkvæmi hesta og ganga undir nafninu fram til eins árs aldurs. Folöld sem ganga undir móður sinni nefnast dilkhestar. Ef folald er haustkastað er það kallað haustungur.