Eva Braun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eva Braun
Fædd(ur) Eva Anna Paula Braun
6. febrúar 1912
Munich, Þýskalandi Fáni Þýskalands
Látin(n) 30. apríl 1945 (33 ára)
Berlín, Þýskalandi Fáni Þýskalands
Sjálfsmorð
Maki Adolf Hitler

Eva Braun (f. Eva Anna Paula Braun 6. febrúar árið 1912 – d. Eva Hitler 30. apríl árið 1945) var langtíma félagi og stuttlega eiginkona Adolf Hitler. Hún framdi sjálfsmorð með eitri þann 30. apríl 1945 um klukkan 3:30 síðdegis.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það