Prentplata
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentplata eða prentrásir, er plata sem rafmagnsíhlutir eru festir í. Í plötunni er rásir úr leiðandi efni (oftast kopar) sem mynda tengingar milli íhlutanna.
Prentplata eða prentrásir, er plata sem rafmagnsíhlutir eru festir í. Í plötunni er rásir úr leiðandi efni (oftast kopar) sem mynda tengingar milli íhlutanna.