Nauðgun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nauðgun er glæpur sem að felur í sér að fórnarlambið er neytt til einhverskonar kynlífsathafna, yfirleitt samfara, gegn vilja sínum. Nauðgun er samkvæmt íslenska réttarkerfinu næst refsiverðasti glæpur á eftir manndrápi.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.