Forseti Tansaníu
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Forseti Tansaníu er þjóðhöfðingi Tansaníu og er kosinn í almennum kosningum til fimm ára í senn. Hann er jafnframt æðsti maður í ríkisstjórn Tansaníu og skipar forsætisráðherra.
[breyta] Listi yfir forseta Tansaníu
| Nafn | Tók við embætti | Lét af embætti | Flokkur |
| Julius Nyerere | 29. október 1964 | 5. nóvember 1985 | TANU, 1977 CCM |
| Ali Hassan Mwinyi | 5. nóvember 1985 | 23. nóvember 1995 | CCM |
| Benjamin Mkapa | 23. nóvember 1995 | 21. desember 2005 | CCM |
| Jakaya Kikwete | 21. desember 2005 | núverandi | CCM |

