Hera (gyðja)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hera var kona þrumuguðsins Seifs og gyðja og verndari hjónabands og giftra kvenna í grískri goðafræði. Meðal barna Heru voru Ares, Eileiþýa, Heba og Hefæstos.

  Þessi grein sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.