Loðfíll
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
Forsögulegt dýr
|
|||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() |
|||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||
|
|||||||||||||
|
|
|||||||||||||
|
Loðfíll eða mammút (fræðiheiti: Mammuthus) er ættkvísl nokkurra útdauðra tegunda fíla sem voru með stórar sveigðar vígtennur og loðskinn hjá norðlægari tegundum. Loðfílar komu fram á pleósentímabilinu fyrir 4,8 milljónum ára og dóu út fyrir um 3500 árum.


