Haraldur 5. Noregskonungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Haraldur V (f. 21. febrúar 1937) er konungur Noregs. Hann er sonur Ólafs V og Maud drottningu. Haraldur var settur inn í konungsembættið 17. janúar 1991.

Haraldur V
Haraldur V


[breyta] Fjölskylda

Haraldur giftist Sonju Haraldsen árið 1968. Þau eiga tvö börn:

  • Mörtu Lovísu (f. 1971). Hún á tvær dætur með manni sínum:
    • Maud Angelica Behn (f. 2003)
    • Leah Isadora Behn (f. 2005)