Venesúela

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

República Bolivariana de Venezuela
Fáni Venesúela Skjaldarmerki Venesúela
(Fáni Venesúela) (Skjaldarmerki Venesúela)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: Gloria al Bravo Pueblo
Kort sem sýnir staðsetningu Venesúela
Höfuðborg Karakas
Opinbert tungumál spænska
Stjórnarfar Sambandslýðveldi
Hugo Chávez

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

32. sæti
916.445 km²
0,3
Mannfjöldi
 • Samtals (2004)
 • Þéttleiki byggðar
45. sæti
26.127.351 (áætl.)
27/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2004
153.331 millj. dala (52. sæti)
5.801 dalir (100. sæti)
VÞL {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill bólívar (VEB)
Tímabelti UTC-4
Þjóðarlén .ve
Landsnúmer 58

Venesúela (spænska: República Bolivariana de Venezuela) er land í norðurhluta Suður-Ameríku með ströndKaríbahafi og Atlantshafi í norðri og landamæriGvæjana í austri, Brasilíu í suðri og Kólumbíu í vestri. Úti fyrir strönd Venesúela eru eyríkin Arúba, Hollensku Antillaeyjar og Trínidad og Tóbagó.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.



Lönd í Suður-Ameríku
Argentína | Bólivía | Brasilía | Ekvador | Gvæjana | Kólumbía | Panama (að hluta) | Paragvæ | Perú | Chile | Súrínam | Trínidad og Tóbagó (að hluta) | Úrúgvæ | Venesúela
Undir yfirráðum annarra ríkja: Falklandseyjar | Franska Gvæjana