Súkrósi er tvísykra sem samanstendur af glúkósa og frúktósa. Í daglegu tali er súkrósi kallaður sykur. Hann er táknaður með efnaformúlunni C12H22O11.
Flokkar: Efnafræðistubbar | Sykrur