Kardemommubærinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Það þarf að skrifa þessa grein út frá alþjóðlegu sjónarmiði en hún er hlutdræg Íslandi.

Vinsamlegast bættu greinina eða ræddu málið á spjallsíðunni.

Kardemommubærinn er barnaleikrit eftir norska leikskáldið Thorbjörn Egner og eitt alvinsælasta barnaleikrit allra tíma á Íslandi en Kristján frá Djúpalæk þýddi ljóðin yfir á Íslensku. Leikritið var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 1960.

Meðal annarra verka eftir Egner eru Dýrin í Hálsaskógi en sú hefð hefur skapast að gefa íslenskum börnum færi á að sjá bæði leikritin.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.