Knattspyrnudeild KR

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fyrir nánari upplýsingar um félagið sjálft sjá Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Fullt nafn Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Gælunafn/nöfn KR-ingar

Stórveldið [1]

Stytt nafn KR
Stofnað 1899
Leikvöllur KR-völlurinn
Stærð 2.781
Stjórnarformaður Magnús Ingumundarson
Knattspyrnustjóri Logi Ólafsson
Deild Landsbankadeildin
2006 2. sæti
Litir liðs Litir liðs Litir liðs
Litir liðs
Litir liðs
 
Heimabúningur
Litir liðs Litir liðs Litir liðs
Litir liðs
Litir liðs
 
Útibúningur

Knattspyrnudeild KR var formlega stofnuð árið 1948 þegar að ný deildarskipting leit dagsins ljós innan knattspyrnufélagsins. Knattspyrnudeild KR hefur náð góðum árangri í gegnum tíðina. Innan hennar geta margir aldurshópar æft knattspyrnu undir leiðsögn þjálfara hjá KR.

Efnisyfirlit

[breyta] Meistaraflokkur karla

Núverandi þjálfari meistaraflokks karla er Logi Ólafsson og Sigursteinn Gíslason er aðstoðarþjálfari.

[breyta] Leikir tímabilið 2007

Leikur Mótherji Völlur Dagur Úrslit Sjónv.
Deildin Keflavík KR-völlur Heima 14. maí 1-2 Sýn
Deildin Breiðablik KR-völlur Heima 20. maí 1-1
Deildin Valur Laugardalsvöllur Úti 24. maí 2-1 Sýn
Deildin Víkingur KR-völlur Heima 28. maí 1-2
Deildin ÍA Akranesvöllur Úti 10. júní 3-1 Sýn
Deildin FH KR-völlur Heima 14. júní 0-2 Sýn
Deildin HK Kópavogsvöllur Úti 20. júní 2-0
Deildin Fram KR-völlur Heima 28. júní 2-1
Deildin Fylkir Fylkisvöllur Úti 4. júlí 0-0
Bikarinn Valur KR-völlur Heima 10. júlí (0) 1-1 (3) v
Deildin Keflavík Keflavíkurvöllur Úti 15. júlí 1-1
UEFA BK Häcken Ullevi Úti 19. júlí 1-1
Deildin Breiðablik Kópavogsvöllur Úti 25. júlí 1-1
UEFA BK Häcken KR-völlur Heima 2. ágúst 0-1
Deildin Valur KR-völlur Heima 8. ágúst 0-3 Sýn
Deildin Víkingur Víkin Úti 16. ágúst 0-1
Deildin ÍA KR-völlur Heima 26. ágúst 1-1
Deildin FH Kaplakriki Úti 30. ágúst 5-1
Deildin HK KR-völlur Heima 16. september 3-2 Sýn
Deildin Fram Laugardalsvöllur Úti 23. september
Deildin Fylkir KR-völlur Heima 29. september

[breyta] Leikmenn

(Síðast uppfært 31. júlí, 2007)

  • Varnarmenn
    • 2 Sigþór Júlíusson
    • 3 Tryggvi Sveinn Bjarnason
    • 4 Gunnlaugur Jónsson (fyrirliði)
    • 13 Pétur Marteinsson
    • 20 Tómas Agnarsson
    • 21 Vigfús Arnar Jósepsson (Á láni hjá Leikni)
    • 25 Eggert Rafn Einarsson
  • Miðjumenn
    • 5 Kristinn Jóhannes Magnússon
    • 6 Bjarnólfur Lárusson
    • 7 Ágúst Þór Gylfason
    • 8 Atli Jóhannsson
    • 12 Rúnar Kristinsson
    • 14 Sigmundur Kristjánsson
    • 15 Skúli Jón Friðgeirsson
    • 18 Óskar Örn Hauksson
    • 23 Guðmundur Reynir Gunnarsson
    • 26 Skúli Jónsson (Á láni hjá Þrótti)
    • 27 Ingimundur Níels Óskarsson
    • 30 Halldór Ágústsson
    • 31 Jón Kári Ívarsson

Framherjar

    • 9 Jóhann Þórhallsson
    • 10 Björgólfur Hideaki Takefusa
    • 11 Grétar Ólafur Hjartarsson
    • 19 Brynjar Orri Bjarnason
    • 24 Guðmundur Pétursson
    • 28 Henning Eyþór Jónasson (Á láni hjá Selfossi)
    • 29 Ásgeir Örn Ólafsson

[breyta] Evrópuleikir KR

  • Q = Forkeppni/ 1Q = Fyrsta umferð forkeppninar / 2Q = Önnur umferð forkeppninar
  • 1R = Fyrsta umferð
Tímabil Keppni Umferð Land Félag Úrslit
1964/65 Europacup I Q Liverpool FC 0-5, 1-6
1965/66 Europacup II 1R Rosenborg Trondheim 1-3, 1-3
1966/67 Europacup I 1R FC Nantes 2-3, 2-5
1967/68 Europacup II 1R Aberdeen FC 0-10, 1-4
1968/69 Europacup II 1R Olympiakos Piraeus 0-2, 0-2
1969/70 Europacup I 1R Feyenoord Rotterdam 2-12, 0-4
1984/85 UEFA bikarinn 1R Queens Park Rangers FC 0-3, 0-4
1991/92 UEFA bikarinn 1R Torino Calcio 0-2, 1-6
1993/94 UEFA bikarinn 1R MTK Boedapest 1-2, 0-0
1995/96 Europacup II Q CS Grevenmacher 2-3, 2-0
1R Everton FC 2-3, 1-3
1996/97 Europacup II Q MPKC Mozyr 2-2, 1-0
1R AIK Stockholm 0-1, 1-1
1997/98 UEFA bikarinn 1Q Dinamo Boekarest 2-0, 2-1
2Q OFI Kreta 0-0, 1-3
1999/00 UEFA bikarinn Q Kilmarnock FC 1-0, 0-2 fr
2000/01 Meistaradeildin 1Q Birkirkara FC 2-1, 4-1
2Q Brøndby IF 1-3, 0-0
2001/02 Meistaradeildin 1Q Vllaznia Shkodër 2-1, 0-1
2003/04 Meistaradeildin 1Q Pyunik Yerevan 0-1, 1-1
2004/05 Meistaradeild Evrópu 1Q Shelbourne FC 2-2, 0-0
2007/08 UEFA bikarinn 1Q BK Häcken 1-1, 0-1

[breyta] Meistaraflokkur kvenna

Núverandi þjálfari meistaraflokks kvenna er Helena Ólafsdóttir og aðstoðarþjálfari Guðrún Jóna Kristjánsdóttir.

[breyta] Heimildir

  1. Notað m.a. í íþróttafréttum Stöðvar 2 21. apríl 2007 og Morgunblaðinu 11. júní 2007


Flag of Iceland Flag of Iceland

Breiðablik  • FH  • Fram  • Fylkir  • HK
ÍA  • Keflavík  • KR  • Valur  • Víkingur

Landsbankadeild karla • Leiktímabil í efstu deild karla (1912-2007)
s  r  b

1911 • 191219131914191519161917191819191920
1921192219231924192519261927192819291930
1931193219331934193519361937193819391940
1941194219431944194519461947194819491950
1951195219531954195519561957195819591960
1961196219631964196519661967196819691970
1971197219731974197519761977197819791980
1981198219831984198519861987198819891990
1991199219931994199519961997199819992000
2001200220032004200520062007 • 2008 • 2009 • 2010

Tengt efni: VISA-bikarinnLengjubikarinn1. deild2. deild3. deildDeildakerfiðKSÍ
s  r  b
Flag of Iceland Flag of Iceland

KR (24)  • Valur (19)  • Fram (18)  • ÍA (18)
Víkingur (5)  • Keflavík (4)  • ÍBV (3)  • FH (3)  • KA (1)