Sarajevó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðsetning Sarajevó innan Bosníu og Hersegóvínu.
Staðsetning Sarajevó innan Bosníu og Hersegóvínu.

Sarajevó (með kýrillísku letri: Сараjево; framburður: ['sarajɛʋɔ]) er höfuðborg og stærsti þéttbýliskjarni Bosníu og Hersegóvínu. Árið 2006 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 304.136 manns.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.