Fagott

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fagott (úr ítölsku: knippi, bundin) er tréblásturshljóðfæri á tónsviðinu fyrir neðan klarínettu. Fagott er langur tvöfaldur viðarhólkur úr hlyni með tónblaði (tvíblöðungi) á bognu málmröri fyrir miðju. Fagott er stundum nefnt lágpípa. Einnig er til kontrafagott sem er einni áttund neðar en venjulegt fagott.

[breyta] Þekktir fagottleikarar

  • Karin Borca
  • Klaus Thunemann
  • Milan Turkovic
  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.