Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu 1940-1949
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu |
| 2000-2009 |
| 1990-1999 |
| 1980-1989 |
| 1970-1979 |
| 1960-1969 |
| 1950-1959 |
| 1940-1949 |
Hér er listi yfir þá sem hafa fengið Hina íslensku fálkaorðu á árabilinu 1940 til 1949. Fálkaorðan er íslensk heiðursviðurkenning sem er veitt einstaklingum, bæði íslenskum og erlendum. Nýjum orðuhöfum er oftast veitt viðurkenningin 1. janúar eða 17. júní það ár.
[breyta] 1946
Riddarakross
- Agnar Klemens Jónsson, skrifstofustjóri utanríkisráðuneytisins.
- Emanúel Cortez, yfirprentari.
- Guðmundur Þorbjarnarson, bóndi að Stóra-Hofi, fyrir störf í þágu sveitunga og bændastéttarinnar.
- Ingvar Gunnarsson, kennari, Hafnarfirði, fyrir ræktun Hellisgerðis.
Stórriddarakross
- Georgía Björnsson, forsetafrú.
- Jón Sigurðsson, skrifstofustjóri Alþingis.
[breyta] 1945
Riddarakross
- Bogi Ólafsson, yfirkennari.
- Guðbrandur Björnsson, prófastur að Hofsósi.
- Jakob Einarsson, prófastur að Hofi, Vopnafirði.
- Jón Sigurðsson, skipstjóri.
- Magnús Guðnason, steinsmiður.
Stórriddarakross
- Kjartan Thors, framkvæmdastjóri, störf að aukningu og eflingu atvinnuvega.
- Sigurður Sigurðsson, berklayfirlæknir, störf í þágu heilbrigðismála.

