Þarsisfjöllin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þarsisfjöllin eru dyngjur á Þarsis-svæðinu á reikistjörnunni Mars, þær eru, frá norðaustri til suðvesturs: Ascraeusfjall, Pavonisfjall, Arsiafjall og Ólympusfjall.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
Á öðrum tungumálum