1697
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ár |
| Áratugir |
| Aldir |
[breyta] Atburðir
- Eldgos varð í Vatnajökli.
- Björn Þorleifsson var vígður Hólabiskup.
[breyta] Fædd
- 10. nóvember - William Hogarth, enskur skopmyndateiknari (d. 1764).
[breyta] Dáin
- 8. janúar - Thomas Aikenhead, skoskur námsmaður og síðasti maðurinn sem tekinn var af lífi fyrir guðlast í Bretlandi (f. um 1678).
- 16. janúar - Georg Mohr, danskur stærðfræðingur (f. 1640).
- 17. mars - Þórður Þorláksson biskup í Skálholti (f. 1637).
- 5. apríl - Karl 11. Svíakonungur (f. 1655).

