Krít (eyja)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- „Krít (eyja)“ getur einnig átt við krítartímabilið.
Krít (gríska: Κρήτη) er stærsta gríska eyjan og sú fimmta stærsta í Miðjarðarhafinu. Krít er aftur á móti önnur stærsta eyjan í austur-Miðjarðarhafinu (á eftir Kýpur).

