H.C. Andersen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stytta af H. C. Andersen í Rósenborgargarði í Kaupmannahöfn.
Stytta af H. C. Andersen í Rósenborgargarði í Kaupmannahöfn.

Hans Christian Andersen, best þekktur sem H.C. Andersen, (2. apríl 18054. ágúst 1875) var danskt skáld og rithöfundur sem þekktastur er fyrir ævintýri sín. Meðal þekktustu ævintýra hans eru Eldfærin og Prinsessan á bauninni (1835), Litla hafmeyjan og Nýju fötin keisarans (1837), Litli ljóti andarunginn (1843), Snædrottningin (1844), Litla stúlkan með eldspýturnar (1845) og Hans klaufi (1855).

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:

[breyta] Tengt efni

  Þessi grein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.