Munnbyssa er blásturspípa eða rör til að skjóta örvum, baunum eða öðrum skeytum með munnblæstri.
Munnbyssan hefur einnig verið kölluð örvapípa eða blástursbyssa.
Flokkar: Vopnastubbar | Vopn