Hrognkelsaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hrognkelsaætt
Gaddahrognkelsi (Eumicrotremus spinosus)
Gaddahrognkelsi (Eumicrotremus spinosus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Brynvangar (Scorpaeniformes)
Ætt: Hrognkelsaætt (Cyclopteridae)
Ættkvíslir
  • Aptocyclus
  • Cyclopsis
  • Cyclopteropsis
  • Cyclopterus
  • Eumicrotremus
  • Lethotremus

Hrognkelsaætt (fræðiheiti: Cyclopteridae) er ætt fiska af ættbálki brynvanga sem finnast í Norður-Íshafi, Norður-Kyrrahafi og Norður-Atlantshafi. Ættin telur 28 tegundir sem skiptast í sex ættkvíslir. Fiskar af þessari ætt eru kúlulaga og einkennast af hringlaga sogskál á kviðnum. Úr stærri tegundum þesssara fiska, eins og eiginlegum hrognkelsum (Cyclopterus lumpus), eru hrognin mjög eftirsótt.

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum