Fúnafútí er höfuðborg smáríkisins Túvalú. Árið 2002 bjuggu 4.492 í borginni sem gerir hana að þéttbýlasta kjarna landsins.
Flokkar: Landafræðistubbar | Höfuðborgir