Hull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort af Hull frá 1886.
Kort af Hull frá 1886.

Kingston upon Hull, oftast stytt í Hull, er borg í East Riding of Yorkshire sjálfsstjórnarsvæðinu í Englandi. Hull er gömul hafnarborg og liggur við Humber árósana þar sem áin Hull rennur út í Atlantshafið. Árið 2005 var áætlað að 249.100 íbúar byggju í borginni.

Hull var byggð á miðri 12. öld. Í dag er Hull með fátækari borgum í Bretlandi. Á tímabilinu 1991-2001 fækkaði íbúum um 5,3%. Könnun sem gerð var 2003 sýndi fram á að 27% íbúa lifðu með innan við £10.000 í tekjur á ári.[1]

[breyta] Tilvísanir

  1. Population and migration.

[breyta] Tenglar

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.