Hár

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fyrir aðrar merkingar orðsins má sjá hár (aðgreining).

Hár getur bæði átt við einn eða marga hornþræði sem vaxa út úr skinni spendýra, en einnig er þetta heiti notað um hárlaga þræði á öðrum dýrum og jurtum.

[breyta] Sjá einnig

[breyta] Heimild

  • Árni Böðvarsson. Íslenzk orðabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóða, 1963.


Þekjukerfið
HúðSviti • Fitukirtill • Hár (Hársekkur) • Nögl • Yfirhúð (Hyrnislag, Glærlag, Kornlag, Þyrnalag, Frumuskiptingalag) • Leðurhúð • Húðbeð
  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.