Belís

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Belize
Fáni Belís Skjaldarmerki Belís
(Fáni Belís) (Skjaldarmerki Belís)
Kjörorð: Sub Umbra Floreo
(latína: Ég blómstra í skugganum)
Þjóðsöngur: Land of the Free
Kort sem sýnir staðsetningu Belís
Höfuðborg Belmópan
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn
Elísabet II
Sir Colville Young
Said Musa

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

146. sæti
22.966 km²
0,7
Mannfjöldi
 • Samtals (2003)
 • Þéttleiki byggðar
170. sæti
266.440
12/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
1.929 millj. dala (166. sæti)
7.339 dalir (80. sæti)
VÞL {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill belískur dalur (BZD)
Tímabelti UTC-6
Þjóðarlén .bz
Landsnúmer 501

Belís er lítið land á austurströnd Mið-Ameríku við Karíbahaf, með landamæriMexíkó í norðvestri og Gvatemala í vestri og suðri. Nafn landsins, og fyrri höfuðborgarinnar Belísborgar, er dregið af Belísá. Belís hét áður Breska Hondúras til ársins 1973. Landið fékk sjálfstæði 1981.


  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.


Lönd í Norður-Ameríku
Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta)
Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar