Märklin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Märklín (einnig ritað Maerklin)er þýskur leikfangaframleiðandi stofnaður 1859 af Theodor Friedrich Wilhelm Märklin, þekktastur fyrir rafknúnar leikfangalestir. Höfuðstöðvarnar eru í Göppingen í Þýskalandi. Fyrirtækið var selt fjárfestingafélaginu Kingsbridge Capital árið 2006.

[breyta] Tengt efni

[breyta] Tengill