Sigurjón Kjartansson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigurjón Kjartansson (f. 1968) er tónlistarmaður, útvarpsmaður, gamanleikari og handritshöfundur. Sigurjón var í íslenska rokkbandinu HAM, en í þeirri hljómsveit lék hann á gítar og söng. Hann var einn af höfuðpaurunum í Fóstbræðrum og Svínasúpuni og annar stjórnandi útvarpsþáttarins Tvíhöfða ásamt Jóni Gnarr.

[breyta] Tengill

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.