Avogadrosartalan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Avogadrosartalan er kennd við ítalska 19. aldar vísindamanninn Amedeo Avogadro. Avogadrosartalan er fjöldi atóma eða sameinda í einu móli af efni.

Gildi hennar er:

6.02214199(47)\times 10^{23}\hbox{ mol}^{-1},
  Þessi grein sem tengist efnafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.