Ragnar Bjarnason og Elly Vilhjálms - Járnhausinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Járnhausinn
Forsíða breiðskífu
Bakhlið breiðskífu
Ýmsir – SG - 503
Gefin út 1965
Tekin upp {{{Tekin upp}}}
Tónlistarstefna Söngleikur
Lengd
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur
Upptökustjóri
Ýmsir – Tímatal


Járnhausinn er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1965. Á henni flytja Elly Vilhjálms, Ragnar Bjarnason og Ómar Ragnarsson ásamt hljómsveit Svavars Gests sex lög. Útsetning laga, Magnús Ingimarsson. Hún inniheldur eftirfarandi lög:

[breyta] Lagalisti

  1. Undir stórasteini Hljóð Hljóðdæmi.
  2. Án þín
  3. Hvað er að
  4. Við heimtum aukavinnu
  5. Stúlkan mín
  6. Sjómenn íslenzkir erum við

[breyta] Textabrot af bakhlið plötuumslags

Fá íslenzk leikrit hafa hlotið eins góðar viðtökur í Þjóðleikhúsinu og Járnhausinn og sennilega ekkert jafn samhljóða dóma gagnrýnenda:

„Járnhausinn á áreiðanlega eftir að skemmta mörgum á öllum aldri, sýningin er lifandi og fjörug".
Þorkell Sigurbjörnsson, Vísir 24. 5. '65
,,Sýningunni var tekið með miklum fögnuði, meiri en ég man dœmi til í Þjóðleikhúsinu".
Ólafur Jónsson, Alþýðublaðið 24. 5. '65.
,,Öll umgerð sýningarinnar er Þjóðleikhúsinu til sóma og flestu starfsfólkinu, sem þar kemur nœrri. Vissulega er rétt að óska þeim brœðrum til hamingju og vona að ekki líði langt þar til þeir gleðja okkur með nýju verki".
Agnar Bogason, Mánudagsblaðið 26. 5. '65
,,Góða aðsókn að Járnhausnum dreg ég ekki í efa, og trúi því um leið og vona að Jónas og Jón Múli Árnasynir láti hér ekki staðar numið, heldur auðgi :íslenzka leiklist á komandi árum".
Ásgeir Hjartarson, Þjóðviljinn 25. 5. '65
,,Og ástæða er til að óska höfundunum tl hamingju og vona það, að þeir láti hér ekki staðar numið, heldur eigum við eftir :að fá frá þeirra hendi æ fleiri söngleiki, sem þeir brœður hafa nú rutt brautina í leikritagerð á Íslandi".
Gunnar Bergmann, Tíminn 27. 5. '65
,,Mannlífsmyndin sem brugðið er upp í Járnhausnum er litrík og hnyttin".
Sigurður A. Magnússon, Morgunblaðið 24. 5. '65