Varnarstríð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Varnarstríð eða varnarstyrjöld er stríð háð af ríki sem ráðist hefur verið á. Dæmi um varnarstríð er þegar Frakkar börðust gegn Þjóðverjum í seinni heimsstyrjöldinni. Árásarstríð er andstæða varnarstríðs.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.