Hvalbakur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvalbakur (eða bakki) er þiljur eða hvelfing yfir fremsta hluta skips (fremsta rúmi í bát). Hvalbakur veitir aukið rými í lúkar.
Hvalbakur (eða bakki) er þiljur eða hvelfing yfir fremsta hluta skips (fremsta rúmi í bát). Hvalbakur veitir aukið rými í lúkar.