Tetris
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tetris er vinsæll tölvuleikur sem hefur verið gefinn út á margar tölvur. Alexey Pajitnov bjó til upprunalega leikinn árið 1984. Leikurinn er fáanlegur á nánast allar leikjatölvur og stýrikerfi og einnig síma og margt fleira. Tetris er á mörgum listum yfir bestu leiki allra tíma.

