1154

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1151 1152 115311541155 1156 1157

Áratugir

1141-1150 – 1151-1160 – 1161-1170

Aldir

11. öldin12. öldin13. öldin

[breyta] Atburðir

  • Plantagenetættin komst til valda í Englandi þegar Hinrik 2. varð konungur Englands.
  • Fyrsta sænska krossferðin: Eiríkur helgi, Svíakonungur, reyndi að leggja Finnland undir sig og kristna Finna.
  • Nur ad-Din náði Damaskus á sitt vald og sameinaði allt Sýrland undir eina stjórn.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin