Ljubljana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Séð yfir Ljubljana. Í bakgrunni er Ljubljanakastali.
Séð yfir Ljubljana. Í bakgrunni er Ljubljanakastali.

Ljubljana er höfuðborg Slóveníu og stærsta borg landsins. Borgin er staðsett í miðju landinu á milli Alpanna og Miðjarðarhafsins. Borginni er skipt í nokkur hverfi, sem voru áður fyrr sveitarfélög, þau helstu eru Šiška, Bežigrad, Vič, Moste, and Center, þessi hverfi þjóna einnig sem kjördæmi.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt: