London Stock Exchange

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

London Stock Exchange
Mynd:LSE logo.png
Gerð: Hlutafélag
Stofnað: 1801
Staðsetning: Fáni Bretlands Lundúnir, Bretland
Lykilmenn: Clara Furse
Starfsemi: Hlutabréfamarkaður
Tekjur: US$192,604 billjónir
Hagnaður eftir skatta: US$10,567 billjónir
Fjöldi starfsmanna: 326.999
Vefslóð: www.londonstockexchange.com

London Stock Exchange (eða LSE) (LSELSE, íslenska: lúndunirhlutabréfamarkaður) er breskur hlutabréfamarkaður stofnað 1801. Höfuðstöðvar fyrirtækið eru í Paternoster Square nærri Sankt Pauls-dómkirkja.