Tvíhöfði (tvíeyki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tvíhöfði er tvíeyki þeirra Sigurjóns Kjartanssonar og Jóns Gnarrs. Þeir eru grínistar og hafa verið vinsælir sem slíkir á Íslandi.


  Þessi grein sem tengist sjónvarpi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.