Spjall:Áfengi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hlutar úr þessari grein eru líka héðan: [1]
[breyta] Orðalag um hreinan vínanda
Er ekki óþarfi að segja að áfengi innihaldi hreinan vínanda? Allar lausnir sem innihalda vínanda innihalda hreinan vínanda, lausnin sjálf (áfengið t.d.) er hinsvegar ekki hreinn vínandi. Svo þegar ég segi að áfengi innihaldi vínanda segir það allt sem segja þarf ekki satt? Ég sé allavega ekki hvað bætist við merkingu setningarinnar ef að talað er um hreinan vínanda í áfengi. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 14:57, 12 maí 2007 (UTC)

