Ragnar Sólberg Rafnsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ragnar Sólberg Rafnsson eða Zolberg er söngvari, gítarleikari og einn aðal lagahöfunda hljómsveitarinnar Sign, hann og bróðir hans, Egill Örn Rafnsson, eru synir Rafns Jónssonar, trommuleikara.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.