Sagskötur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Sagskötur
Sagskata (Pristis pectinata)
Sagskata (Pristis pectinata)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Brjóskfiskar (Chondrichthyes)
Undirflokkur: Fasttálknar (Elasmobranchii)
Yfirættbálkur: Þvermunnar (Batoidea)
Ættbálkur: Pristidae
Ættir
  • Anoxypristis
  • Pristis

Sagskötur (fræðiheiti: Pristidae) eru ættbálkur flatra brjóskfiska skyldar hákörlum. Einkenni á sagskötum er langt trýni þeirra sem líkist helst sög.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.