Ríga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vindhani á Dómadómkirkjunni.
Vindhani á Dómadómkirkjunni.

Ríga (lettneska: Rīga) er höfuðborg Lettlands. Borgin er stærsta borg landsins og Eystrasaltsríkjanna. Í borginni búa 727.578 manns.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.