Þrúgar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Trogon elegans
|
|||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||
|
|||||||||||
|
|
|||||||||||
|
Þrúgar (fræðiheiti: Trogoniformes) eru ættbálkur fugla sem inniheldur aðeins eina ætt Trogonidae. Þessir fuglar lifa í hitabeltisskógum og flestar tegundirnar eru í Mið- og Suður-Ameríku. Þeir eru með breiðan gogg og veikbyggða fætur og lifa á ávöxtum og skordýrum.

