Súdan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jumhuriyat as-Sudan
جمهورية السودان
Fáni Súdans Skjaldarmerki Súdans
(Fáni Súdans) (Skjaldarmerki Súdans)
Kjörorð: Al-Nasr Lana
(arabíska: Sigurinn er okkar)
Þjóðsöngur: Nahnu Jund Allah Jund Al-watan
Kort sem sýnir staðsetningu Súdans
Höfuðborg Kartúm
Opinbert tungumál arabíska og enska
Stjórnarfar Lýðveldi
Omar al-Bashir
Salva Kiir

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

10. sæti
2.505.813 km²
6%
Mannfjöldi
 • Samtals (2006)
 • Þéttleiki byggðar
33. sæti
36.992.490
14/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
84.755 millj. dala (62. sæti)
2.522 dalir (134. sæti)
VÞL {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill súdanskt pund (SDG)
Tímabelti UTC+3 (enginn sumartími)
Þjóðarlén .sd
Landsnúmer 249

Súdan er land í Norður-Afríku og stærsta ríki álfunnar. Súdan á landamæri að Egyptalandi í norðri, Erítreu og Eþíópíu í austri, Úganda og Kenýa í suðaustri, Lýðveldinu Kongó og Mið-Afríkulýðveldinu í suðvestri, Tsjad í vestri og Líbýu í norðvestri. Súdan á strandlengju að Rauðahafi. Höfuðborgin heitir Kartúm.

  Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.