Njörður (norræn goðafræði)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Hluti af greinaflokknum Norræn goðafræði |
| Helstu goð |
| Æsir: Óðinn, Þór, Baldur, Loki, Höður, Bragi, Mímir Ásynjur: Frigg, Iðunn, Sif Vanir: Njörður, Freyja, Freyr |
| Aðrir |
| Jötnar: Ýmir, Bor, Bestla, Angurboða, Skaði, Hel, Ægir Skepnur: Auðhumla, Fenrisúlfur, Sleipnir, Miðgarðsormur, Heiðrún, Tanngnjóstur og Tanngrisnir, Huginn og Muninn Aðrir: Askur og Embla; Urður, Verðandi og Skuld; Dvergar, Álfar |
| Staðir |
| Ásgarður, Miðgarður, Útgarður, Niflheimur, Hel, Bifröst, Askur Yggdrasils |
| Rit |
| Sæmundaredda, Snorra-Edda, Heimskringla, Gesta Danorum |
| Trúfélög |
| Íslenska ásatrúarfélagið, Danska ásatrúarfélagið, Ásatrúarfélagið Bifröst, Reykjavíkurgoðorð. |
Njörður er sjávarguð í norrænni goðafræði. Hann var einn Vana, en bjó í Ásgarði meðal Ása í kjölfar stríðs goðaættanna tveggja. Hann á börnin Freyju og Frey, en þau eru bæði frjósemisgoð. Hann er giftur jötunynjunni Skaða. Heimili Njarðar er nefnt Nóatún, og er við sjó, en heimili Skaða er í Þrymheimi, uppi í fjöllum. Þau urðu ekki ásátt um að búa á öðrum hvorum staðnum, heldur voru níu nætur til skiptis á hvorum stað.
[breyta] Heimildir
- Cottrell, Arthur. 1997. Norse Mythology. Ultimate Editions, London.

