Askja (fjall)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hnit: 65°03′ N 16°75′ V
Askja er eldstöð norðan Vatnajökuls á hálendi Íslands
Askja var nánast óþekkt eldstöð þangað til gífurlegt gos hófst 29. mars 1875. Eldgosið hafði mikil áhrif á Austfjörðum og átti þátt í því að stór hópur fólks af Austfjörðum flutti til Vesturheims. Askja gaus síðast árið 1961.

