Hilmar Jónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hilmar Jónsson (13. maí 1964) er íslenskur leikari.

[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1986 Stella í orlofi Sendill
1990 SSL-25 Hann sjálfur
1991 Áramótaskaupið 1991
2000 101 Reykjavík Magnús
2002 Stella í framboði Bormenn Íslands
2004 Kaldaljós Eldri tumi
2005 Strákarnir okkar Viktor Ingi
2006 Blóðbönd Pétur
Áramótaskaupið 2006

[breyta] Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.