Abútja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðsetning Abútja í Nígeríu.
Staðsetning Abútja í Nígeríu.

Abútja (enska: Abuja) er höfuðborg Nígeríu. Í borginni búa 1.800.000 manns. Þegar það var tekin ákvörðun um að breyta um höfuðborg í landinu árið 1976 (þáverandi höfuðborg var Lagos) var ákveðið svæði nálægt miðju landsins. Adútja er dæmi um tilbúið samfélag.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.