Virki (stærðfræði)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Virki í stærðfræði er aðgerð, sem verkar á föll. Í línulegri algebru eru notaðir línulegir virkjar, T, sem uppfylla eftirfarandi:
1. T(f + g ) = T(f ) + T(g )
2. T(c f ) = cT(f )
þar sem f og g eru föll og c er fasti.
[breyta] Línulegir virkjar
- Laplacevirki:

- Virki Laplacevörpunar:





