David Desrosiers
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
David Phillipe Desrosiers (f. 29. ágúst 1980) í Quebec í Kanada er bassaleikari og söngvari í hljómsveitini Simple Plan.
David var alin upp með stóru systir hanns, Julie. Þegar hann var 12 ára foreldrar hanns skildu. Þegar hann var yngri, áður en hann byrjaði í hljómsveitinni var hann að vinna á McDonalds.
David byrjaði að spila í hljómsveitinni Reset sem Pierre Bouvier og Chuck Comeau stofnuðu. Pierre hætti í hljómsveitinni og David var á hanns staðnum, hann var aðalsöngvarinn og bassaleikari. En David gaf út aldrei disk með þessari hljómsveit. Eftir að Reset hættu Pierre og Chuck, sem voru að búa til nýja hljómsveit millitíman bjóddu David með í sína nýja hljómsveit að nafni Simple Plan. Í hljómsvitina kom líka Jeff og Sebastien. Núna David er bassaleikari og bakrödd í hljómsveitinni.

