Köln
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Köln er fjórða stærsta borg Þýskalands. Íbúar borgarinnar voru rúmlega 986.000 árið 1. júlí 2006. Borgin liggur við ána Rín. Hún er ein af elstu borgum landsins og var upphaflega stofnuð af Rómverjum árið 30 f.Kr. Háskólinn í Köln er jafnframt einn elsti háskóli Evrópu.

