Pjongjang
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pjongjang (enska: Pyongyang, kóreönsk hljóðskrift P'yŏngyang, Hanja 平壤) er höfuðborg Norður-Kóreu. Opinberar tölur um íbúafjölda eru ekki til en upplýsingar frá „General Association of Korean Residents in Japan“ árið 2003 er íbúafjöldi um 3,8 miljónir.

