20. júní

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

MaíJúníJúl
Su Þr Mi Fi La
  1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
2007
Allir dagar

20. júní er 171. dagur ársins (172. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 194 dagar eru eftir af árinu.

Efnisyfirlit

[breyta] Atburðir

  • 1890 - Þúsund ár voru liðin frá landnámi Eyjafjarðar og var þess minnst með héraðshátíð á Oddeyri.
  • 1904 - Bílaöld hófst á Íslandi er fyrsti bíllinn kom til landsins. Bíllinn var gamall og slæmt eintak af gerðinni Cudel og gerði ekki mikla lukku.
  • 1923 - Samþykkt voru lög um skemmtanaskatt, sem renna skyldi í sjóð til byggingar Þjóðleikhúss. Framkvæmdir hófust 5 árum síðar og var húsið loks vígt 1950.
  • 1936 - Kristján 10. konungur Íslands og Danmerkur lagði hornstein að virkjunarhúsinu við Ljósafoss. Ljósafossvirkjun var tekin í notkun í október rúmu ári síðar.
  • 1937 - Alþingiskosningar voru haldnar á Íslandi.
  • 1954 - Ásmundur Guðmundsson var vígður biskup yfir Íslandi og gegndi hann þeirri stöðu í 5 ár.


[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

[breyta] Hátíðir

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)