Edinborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edinborgarkastali er eitt af einkennum Edinborgar, en kletturinn þar sem hann stendur hefur verið notaður undir vígi allt frá 9. öld f.Kr..
Edinborgarkastali er eitt af einkennum Edinborgar, en kletturinn þar sem hann stendur hefur verið notaður undir vígi allt frá 9. öld f.Kr..

Edinborg (enska: Edinburgh; gelíska: Dùn Èideann) er höfuðborg Skotlands og önnur stærsta borg landsins (eftir Glasgow). Íbúar eru um 450 þúsund. Borgin stendur við suðurströnd Forth-fjarðar á austurströnd Skotlands. Borgin var höfuðborg landsins frá árinu 1437. Borgin, með háskólanum, var ein af miðstöðvum upplýsingarinnar. Þar er nú aðsetur skoska þingsins.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.


Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt: