Þýsk málfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein fjallar um málfræði í þýsku og þá Staðalþýsku.

[breyta] Málfræði

[breyta] Kyn

Þýska hefur þrjú kyn; sem eru karlkyn (männlich/Maskulinum), kvenkyn (weiblich/Femininum) og hvorugkyn (sächlich/Neutrum). Líkt og í íslensku hafa sum nafnorð annað kyn en kyn þess hlutar sem að nafnorðið vísar til. Til dæmis er þýska orðið ungfrú (das Mädchen) hvorugkynsorð, líkt og íslenska orðið fljóð. Af þessum sökum fer kyn nafnorðs ekki eftir kyn hlutarins heldur lögun orðsins. Þetta kallast málfræðikyn.


 

Þessi grein sem fjallar um málfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana