Singapúr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republic of Singapore
新加坡共和国
Republik Singapura
சிங்கப்பூர் குடியரசு
Fáni Singapúr Skjaldarmerki Singapúr
(Fáni Singapúr) (Skjaldarmerki Singapúr)
Kjörorð: Majulah Singapura
(enska: "Áfram, Singapúr")
Þjóðsöngur: Majulah Singapura
Kort sem sýnir staðsetningu Singapúr
Höfuðborg Singapúr
Opinbert tungumál enska, mandarín, malasíska, tamílska
Stjórnarfar lýðveldi
Sellapan Ramanathan
Lee Hsien Loong

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

175. sæti
692,7 km²
1,444
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
118. sæti
4.425.720
6.389/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
124.000 millj. dala (55. sæti)
28.228 dalir (22. sæti)
VÞL {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill Singapúrdalur (SGD)
Tímabelti UTC+8
Þjóðarlén .sg
Landsnúmer +65

Singapúr (einfölduð kínverska: 新加坡共和国; pinjin: Xīnjiāpō Gònghéguó, malasíska: Republik Singapura; tamílska: சிங்கப்பூர் குடியரசு) er borgríki á eyju við suðurodda Malakkaskaga í Suðaustur-Asíu. Hún liggur sunnan við malasíska héraðið Johor og norðan við Riau-eyjar í Indónesíu. Nafnið er dregið af malasíska orðinu singa sem merkir ljón og sanskrít pura sem merkir borg. Singapúr gengur líka undir sínu gamla malasíska nafni Temasek.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.