Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga er verksmiðja Íslenska járnblendifélagsins á Grundartanga í norðanverðum Hvalfirði. Meginafurð verksmiðjunnar er kísiljárn sem notað er við stálframleiðslu. Verksmiðjan var gangsett 26. júní árið 1979.

