Theodore Roosevelt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Theodore Roosevelt
Theodore Roosevelt

Theodore Roosevelt (27. október 18586. janúar 1919) var 26. forseti Bandaríkjanna fyrir repúblikana frá 14. september 1901 til 4. mars 1909. Hann var sá yngsti til þess að taka við sem forseti í sögu Bandaríkjanna.



Fyrirrennari:
William McKinley
Forseti Bandaríkjanna
(1901 – 1909)
Eftirmaður:
William Howard Taft