Goðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Goðar
Flórgoði (Podiceps auritus)
Flórgoði (Podiceps auritus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Podicipediformes
Fürbringer, 1888
Ætt: Podicipedidae
Bonaparte, 1831
Ættkvíslir
  • Aechmophorus
  • Podiceps
  • Podilymbus
  • Poliocephalus
  • Rollandia
  • Tachybaptus

Goðar (fræðiheiti: Podicipediformes) eru ættbálkur vatnafugla sem inniheldur aðeins eina ætt: Podicipedidae og um tuttugu tegundir sem skiptast milli sex ættkvísla. Fuglarnir gera sér hreiður við stöðuvötn í Evrópu, Asíu og Kanada og á afviknum stöðum í Bandaríkjunum. Á veturna fara þeir að ströndinni. Þeir lifa á vatnaskordýrum, krabbadýrum og smáfiskum sem þeir kafa eftir.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist fuglum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.