Vetrarundur í Múmíndal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vetrarundur í Múmíndal (sænska: Trollvinter) er bók eftir finnska höfundinn Tove Jansson sem fyrst kom út árið 1957. Hún er sjötta bókin í bókaröðinni um Múmínálfana. Jansson hlaut Elsa Beskow-verðlaunin árið 1958 fyrir myndskreytingar í bókinni.

Sagan segir frá Múmínálfi sem vaknar úr vetrardvala og sér snjó í fyrsta sinn. Einn og yfirgefinn uppgötvar hann hinn líflausa vetrarheim.

Á öðrum tungumálum