Kíev, eða Kænugarður (úkraínska: Київ) er höfuðborg og stærsta borg Úkraínu. Borgin liggur í norðurhluta landsins við fljótið Dnjepr. Árið 2005 bjuggu 2.660.401 manns í Kíev.
Flokkar: Landafræðistubbar | Borgir í Úkraínu | Höfuðborgir