Ríkissaksóknari
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Í embætti ríkissaksóknara felst æðsta stig ákæruvalds sem ráðherra skipar í með þeim forsendum að viðkomandi uppfylli lagaleg skilyrði til úthlutunar í embætti dómara við Hæstarétt. Ríkissaksóknari vinnur með vararíkissaksóknara og saksóknurum. Hann er til húsa að Hverfisgötu 6 í Reykjavík.

