Brugge

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bruges
Bruges

Brugge (franska: Bruges; úr flæmsku: merkir bryggja) er höfuðstaður og stærsta borg í Vestur-Flandri í Flæmingjalandi í Belgíu. Borgin er mikilvæg hafnarborg og miðbær hennar hefur lítið breyst frá því á miðöldum. Íbúafjöldi er um 117 þúsund.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.