Moldóva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republica Moldova
Lýðveldið Moldóva
Fáni Moldóvu Skjaldarmerki Moldóvu
Fáni Moldóvu Skjaldarmerki Moldóvu
Opinbert tungumál moldóvska (rúmenska), rússneska, úkraínska, gagauz
Höfuðborg Kisínev
Forseti Vladimir Voronin
Forsætisráðherra Vasile Tarlev
Flatarmál
 - Heildar
 - % vötn
135. sæti
33.843 km²
1,4%
Mannfjöldi
 - Samtals (2002)
 - Íbúaþéttleiki
117. sæti
3.964.662
50/km²
Sjálfstæði
Dagsetning:
Undan Sovétríkjunum
27. ágúst 1991
Gjaldmiðill Leu (MDL)
Tímabelti UTC +2/+3
Þjóðarlén .md
Landsnúmer +373

Lýðveldið Moldóva (eða Moldavía) er landlukt land í Austur-Evrópu með landamæriRúmeníu til vesturs og Úkraínu til austurs.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.