Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Asmara innan Erítreu.
Asmara (ge'ez: አሥመራ; arabíska: أسمرا) er höfuðborg og stærsta þéttbýli Erítreu. Í borginni búa u.þ.b. 579.000 manns. Borgin er rúmlega 2.000 metra yfir sjávarmáli. Handverk og föt, unnar kjötvörur, bjór, skór og leirverk eru helstu iðngreinar borgarinnar.