Hermann Hreiðarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hermann Hreiðarsson
Hermann Hreiðarsson

Hermann Hreiðarsson (11. júlí 1974) er íslenskur knattspyrnumaður. Hann er varafyrirliði landsliðs Íslands og leikur með Portsmouth á Englandi.

[breyta] Starfsferill

  • 1993-1997 ÍBV
  • 1997-1998 Crystal Palace
  • 1998-1999 Brentford
  • 1999-2000 Wimbledon
  • 2000-2003 Ipswich Town
  • 2003-2007 Charlton Athletic
  • 2007- Portsmouth


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Á öðrum tungumálum