Blóðkollur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blóðkollur
|
|||||||||||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||||||||
| Sanguisorba officinalis L. |
|||||||||||||||||||||
|
|
Blóðkollur (fræðiheiti: Sanguisorba officinalis) er fjölær jurt af rósaætt sem vex á köldum stöðum á norðurhveli jarðar. Hann verður allt að meter á hæð og vex vel á grösugum árbökkum.
Á Íslandi er blóðkollur fremur sjaldséður og finnst aðeins á Vesturlandi.

