Matarsykur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stækkuð mynd af sykurkristöllum.
Stækkuð mynd af sykurkristöllum.

Matarsykur eða strásykur á við um súkrósa sem unninn er úr sykurrót eða sykurreyr til neyslu. Sykur er hvítleit kristölluð tvísykra sem er notuð sem sætuefni í mat og drykki og til geymslu á matvælum. Sykur kemur fyrir í ýmsum gerðum, en þekktastar eru hvítur sykur, púðursykur og hrásykur.

  Þessi grein sem tengist mat eða drykk er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.