Tökuorð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tökuorð er orð, sem fengið er að láni úr öðru tungumáli en hefur lagað sig að hljóð- og beygingarkerfi viðtökumálsins.

[breyta] Dæmi um tökuorð

  • Kirkja
  • Prestur
  • Djákni
  • Altari
  • Vaskur
  • Kústur
  • Viskustykki
  • Bíll
  • Jeppi

[breyta] Sjá einnig

[breyta] Heimildir

  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.