Yllir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Yllir
Svartyllir (Sambucus nigra)
Svartyllir (Sambucus nigra)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Adoxaceae)
Ættkvísl: Sambucus
Tegundir
Sjá grein

Yllir (fræðiheiti: Sambucus) er ættkvísl runna eða trjáa innan geitblaðsættar. Yllirinn verður um 4-6 metra á hæð við góðar aðstæður, en mjög sjaldgæft er að hann nái 10 metrunum. Ylliber eru æt eftir suðu, en allir aðrir hlutar trésins eru eitraðir.


  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.