Helíodóros frá Emesa
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Helíodóros frá Emesa var forngrískur rithöfundur sem er talinn hafa verið uppi á 3. öld. Hann er þekktur fyrir skáldsögu sína Eþíópíusögu (einnig nefnd Þeagenes og Kariklea).
Helíodóros frá Emesa var forngrískur rithöfundur sem er talinn hafa verið uppi á 3. öld. Hann er þekktur fyrir skáldsögu sína Eþíópíusögu (einnig nefnd Þeagenes og Kariklea).