Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) var íslenskt knattspyrnufélag frá Akureyri.
Félagið var stofnað árið 1928 á Akureyri með sameiningu KA og Þórs. Félagið spilaði 20 tímabil í Úrvalsdeild karla. Árið 1974 hættu félögin samstarfi sínu og urðu aftur að KA og Þór.