Flókadalur (Borgarfirði)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flókadalur er bæði dalur og sveit í Borgarfjarðarsýslu. Dalurinn liggjur á milli Reykholtsdals og Lundarreykjardals. Um flókadal falla árnar Flókadalsá og Geirsá.
[breyta] Heimildir
- Íslenska Alfræðiorðabókin, 1. bindi, Ritstjórar Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir, Bókaútgáfan Örn og Örlygur, án útgst, 1990.

