Listi yfir íslensk kvikmyndahús
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hér er listi yfir íslensk kvikmyndahús:
| Kvikmyndahús | Staðsetning | Staða |
|---|---|---|
| Andrew's Theater | Keflavíkurstöðin | Óstarfandi |
| Austurbæjarbíó | Reykjavík | Óstarfandi |
| Bílabíó við Holtagarða | Reykjavík | Horfið |
| Bíóhöllin | Akranes | Starfandi |
| Bíóið | Vestmannaeyjar | Starfandi |
| Blönduósbíó | Blönduós | Óstarfandi |
| Borgarbíó | Akureyri | Starfandi |
| Borgarnesbíó | Borgarnes | Óstarfandi |
| Bæjarbíó | Hafnarfjörður | Starfandi |
| Dalabíó | Búðardalur | Óstarfandi |
| Dalvíkurbíó | Dalvík | Óstarfandi |
| Egilsbíó | Neskaupstaður | Óstarfandi |
| Eiríkur/Ljósbrá | Hveragerði | Óstarfandi |
| Eskifjarðarbíó | Eskifjörður | Óstarfandi |
| Eyjabíó | Vestmannaeyjar | Óstarfandi |
| Fáskrúðsfjarðarbíó | Fáskrúðsfjörður | Óstarfandi |
| Festi | Grindavík | Óstarfandi |
| Félagsbíó | Keflavík | Horfið |
| Félagsheimilið Bíldudal | Bíldudalur | Óstarfandi |
| Félagsheimilið Brún | Borgarfjörður | Óstarfandi |
| Félagsheimilið Flúðum | Flúðir | Óstarfandi |
| Félagsheimilið Hvoll | Hvolsvöllur | Óstarfandi |
| Félagsheimilið Röst | Hellissandur | Óstarfandi |
| Félagsheimilið Súðavík | Súðavík | Óstarfandi |
| Félagsheimilið Vopnafirði | Vopnafjörður | Óstarfandi |
| Fjarðabíó | Reyðarfjörður | Starfandi |
| Flateyrarbíó | Flateyri | Óstarfandi |
| Gamlabíó | Reykjavík | Óstarfandi |
| Grundafjarðarbíó | Grundarfjörður | Óstarfandi |
| Hafnarbíó | Horfið | |
| Hafnarfjarðarbíó | Hafnarfjörður | Horfið |
| Hellubíó | Hella | Óstarfandi |
| Herðurbreiðabíó | Seyðisfjörður | Starfandi |
| Héraðsskólinn Núpi | Dýrafjörður | Óstarfandi |
| Háskólabíó | Reykjavík | Starfandi |
| Hnífsdalsbíó | Hnífsdalur | Óstarfandi |
| Hólmavíkurbíó | Hólmavík | Óstarfandi |
| Húsarvíkurbíó | Húsavík | Starfandi |
| Ísafjarðarbíó | Ísafjörður | Starfandi |
| Kópavogsbíó | Kópavogur | Horfið |
| Kristneshælið | Kristnes | Horfið |
| Laugabíó | Laugar | Starfandi |
| Laugarásbíó | Reykjavík | Starfandi |
| MÍR salurinn | Horfið | |
| Nýjabíó (Akureyri) | Akureyri | Starfandi |
| Nýjabíó (Reykjavík) | Reykjavík | Horfið |
| Nýjabíó (Siglufirði) | Siglufjörður | Óstarfandi |
| Nýjabíó (Vestmannaeyjum) | Vestmannaeyjar | Horfið |
| Ólafsvíkurbíó | Ólafsvík | Óstarfandi |
| Raufarhafnarbíó | Raufarhöfn | Óstarfandi |
| Regnboginn | Reykjavík | Starfandi |
| Sambíóin Álfabakka | Reykjavík | Starfandi |
| Sambíóin Bíóborgin | Reykjavík | Óstarfandi |
| Sambíóin Keflavík | Keflavík | Starfandi |
| Sambíóin Kringlunni | Reykjavík | Starfandi |
| Sauðárkróksbíó | Sauðárkrókur | Óstarfandi |
| Samkomuhús Vestmannaeyja Bíó | Vestmannaeyjar | Óstarfandi |
| Samkomuhúsið Þingeyri | Þingeyri | Óstarfandi |
| Selfossbíó | Selfoss | Starfandi |
| Sigöldubíó | Sigalda | Horfið |
| Sindrabíó | Hornafjörður | Óstarfandi |
| Skagastrandarbíó | Skagaströnd | Óstarfandi |
| Skjaldborgarbíó | Patreksfjörður | Starfandi |
| Smárabíó | Kópavogur | Starfandi |
| Stjörnubíó | Reykjavík | Horfið |
| Stykkishólmsbíó | Stykkishólmur | Óstarfandi |
| Suðureyrarbíó | Suðureyri | Óstarfandi |
| Tjarnarbíó | Reykjavík | Óstarfandi |
| Tjarnarborg | Ólafsfjörður | Óstarfandi |
| Tónabíó | Reykjavík | Óstarfandi |
| Tripolíbíó | Horfið | |
| Ungmennafélag Stöðfirðinga | Stöðvarfjörður | Óstarfandi |
| Vífilstaðarbíó | Vífilsstaðir | Horfið |
| Víkurbæjarbíó | Bolungarvík | Óstarfandi |
| Þórshafnarbíó | Þórshöfn | Óstarfandi |
| Þykkvabæjarbíó | Þykkvibær | Horfið |
[breyta] Heimildir
| Listar |
|---|
| Kvikmyndir • Heimildamyndir • Stuttmyndir • Sjónvarpsþættir • Sjónvarpsmyndir • Kvikmyndir tengdar Íslandi • Kvikmyndahús • Kvikmyndafyrirtæki |
| Fólk |
| Leikstjórar • Leikarar |
| Annað |
| Edduverðlaunin • ÍKSA • Kvikmyndamiðstöð Íslands • Kvikmyndasjóður Íslands • Kvikmyndasafn Íslands • Kvikmyndaskóli Íslands • SMÁÍS • Kvikmyndaskoðun |

