Vetrarbrautin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Teikning sem sýnir hvernig Mjólkurslæðan gæti litið út, séð úr fjarlægð.
Teikning sem sýnir hvernig Mjólkurslæðan gæti litið út, séð úr fjarlægð.

Vetrarbrautin (stundum kölluð Mjólkurslæðan[1]) nefnist stjörnuþokan sem sólkerfið tilheyrir. Vetrarbrautin er þyrilþoka, ein af milljörðum stjörnuþoka í alheimnum og hluti grenndarhópsins.

[breyta] Neðanmálsgreinar

  1. Sævar Helgi Bragason og Þorsteinn Vilhjálmsson. „Af hverju nefnist Vetrarbrautin Milky Way á erlendum málum?“. Vísindavefurinn 27.5.2002. http://visindavefur.hi.is/?id=2425. (Skoðað 15.9.2007).


  

Þessi grein sem tengist Stjörnufræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana