Forsetakosningar 1952
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Íslensk stjórnmál Þessi grein er hluti af greinaflokknum: Íslensk stjórnmál |
Í fyrstu forsetakosnigum Íslands sigraði Ásgeir Ásgeirsson og niðurstöður kosninganna voru þessar:
| Frambjóðandi | Atkvæði | % |
| Ásgeir Ásgeirsson | 32,924 | 48.3 |
| Bjarni Jónsson | 32,924 | 45.5 |
| Gísli Sveinsson | 4,255 | 6.2 |
| Kjörsókn | 68,224 | 100.0 |
| Ásgeir Ásgeirsson | Gísli Sveinsson |

