Rügen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gervihnattarmynd af Rügen
Gervihnattarmynd af Rügen

Rügen eða er stærsta eyja Þýskalands og liggur í Eystrasalti undan strönd fylkisins Mecklenburg-Vestur-Pommern. Eyjan var byggð Vindum á miðöldum en 1169 lögðu Danir hana undir sig og eyðilögðu hofið í Arkona. 1325 lagði hertoginn í Pommern eyjuna undir sig. Eftir Vestfalíufriðinn 1648 varð eyjan hluti af Sænsku Pommern og hélst þannig til 1815 þegar hún varð hluti af Prússlandi.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.