Bishkek
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bishkek (með kýrillísku letri: Бишкек) еr höfuðborg Kirgistan. Árið 2005 bjuggu þar u.þ.b. 900.000 manns. Borgin var stofnuð árið 1878 sem rússneska virkið Pishpek (Пишпек). Á árunum 1926-1991 hét borgin Frunze (Фрунзе), í höfuðið á herhöfðingjanum Mikhail Frunze.

