Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ungmennafélag Grindavíkur |
 |
| Fullt nafn |
Ungmennafélag Grindavíkur |
| Gælunafn/nöfn |
Grindvíkingar |
| Stytt nafn |
Grindavík (UMFG) |
| Stofnað |
1935 |
| Leikvöllur |
Grindavíkurvöllur |
| Stærð |
Um 1000 |
| Stjórnarformaður |
Gunnlaugur Hreinsson |
| Knattspyrnustjóri |
Milan Stefán Jankovic |
| Deild |
1. deild karla |
| 2006 |
9. sæti (fall um deild) |
|
|
Ungmennafélag Grindavíkur er íþróttafélag sem að er í Grindavík. Félagið á sterkt lið í körfubolta og knattspyrnu. Knattspyrnulið félagsins leikur nú í 1. deild eftir fall árið 2006. Þeir eru þó á toppi 1. deildar og er staðan vænleg fyrir þá.