Theodore Roosevelt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Theodore Roosevelt (27. október 1858 – 6. janúar 1919) var 26. forseti Bandaríkjanna fyrir repúblikana frá 14. september 1901 til 4. mars 1909. Hann var sá yngsti til þess að taka við sem forseti í sögu Bandaríkjanna.
| Fyrirrennari: William McKinley |
|
Eftirmaður: William Howard Taft |
|||

