Atom Heart Mother

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Atom Heart Mother
Forsíða breiðskífu
[[Mynd:{{{Bakhlið}}}|200px|Bakhlið breiðskífu]]
Pink Floyd – Breiðskífa
Gefin út 10. október 1970
Tekin upp Mars til ágúst 1970
Tónlistarstefna Sýrurokk
Lengd 52:44
Útgáfufyrirtæki Harvest/EMI (UK)
Capitol (US)
Upptökustjóri Norman Smith og Pink Floyd
Gagnrýni
Pink Floyd – Tímatal
Ummagumma
(1969)
Atom Heart Mother
(1970)
Meddle
(1971)

Atom Heart Mother er fimmta breiðskífa bresku rokkhljómsveitarinnar Pink Floyd og kom út árið 1970. Platan inniheldur fimm lög og spannar það fyrsta, Atom Heart Mother, alla A-hlið vínyl plötunar. Á B-hliðini er svo þrjú lög sem Roger Waters, Rick Wright og David Gilmour gerðu hver sjálfur og síðasta lagið gerðu þeir allir með Nick Mason eins og fyrsta lagið.


[breyta] Lög

  1. Atom Heart Mother
  2. If
  3. Summer '68
  4. Fat Old Sun
  5. Alan's Psychedelic Breakfast


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana