Innri reikistjarna
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Innri reikistjarna nefnist ein af fjórum reikistjörnum sólkerfisins, sem næstar eru sólu. Þær eru (frá sólu talið): Merkúr, Venus, jörðin og Mars. Hinar reikistörnurnar kallast ytri reikistjörnur eða gasrisarnir.

