Efnahvarf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Blöndun vetnisklóríðs og ammóníaks myndar ammóníum klóríð.
Blöndun vetnisklóríðs og ammóníaks myndar ammóníum klóríð.

Efnahvarf er breyting sem verður á efni eða efnum þannig að nýtt eða ný efni myndast vegna endurröðun atómanna. Efnin sem breytast eru kölluð hvarfefni en efnin sem myndast eru kölluð myndefni. Bæði hvarfefnin og myndefnin geta samanstaðið af frumefnum og sameindum. Efnahvörfum er lýst með efnajöfnum.

[breyta] Tenglar

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist efnafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.