Fimmta konungsættin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna |
| Forsaga Egyptalands |
|---|
| Fornkonungar Egyptalands |
| Elstu konungsættirnar |
| 1. 2. |
| Gamla ríkið |
| 3. 4. 5. 6. |
| Fyrsta millitímabilið |
| 7. 8. 9. 10. |
| 11. (aðeins í Þebu) |
| Miðríkið |
| 11. (Allt Egyptaland) |
| 12. 13. 14. |
| Annað millitímabilið |
| 15. 16. 17. |
| Nýja ríkið |
| 18. 19. 20. |
| Þriðja millitímabilið |
| 21. 22. 23. 24. 25. |
| Síðtímabilið |
| 26. 27. 28. |
| 29. 30. 31. |
| Grísk-rómverska tímabilið |
| Alexander mikli |
| Ptólemajaríkið |
| Rómaveldi |
Fimmta konungsættin er í sögu Egyptalands þriðja konungsættin sem telst til Gamla ríkisins.
Frá þessum tíma eru elstu dæmin um Pýramídaritin (trúartexta sem voru ritaðir á veggi pýramída og annarra grafhýsa). Dýrkun sólguðsins Ra varð miklu mikilvægari en áður og nálgaðist að verða ríkistrú.
[breyta] Konungar fimmtu konungsættarinnar
| Nafn | Athugasemdir | Ártöl |
|---|---|---|
| Úserkaf | - | 2498 – 2491 f.Kr. |
| Sahúre | - | 2490 – 2472 f.Kr. |
| Neferirkare Kakaí | - | 2471 – 2467 f.Kr. |
| Sjepseskare Isí | - | 2467 – 2460 f.Kr. |
| Neferefre | - | 2460 – 2453 f.Kr. |
| Nyúserre Iní | - | 2453 – 2422 f.Kr. |
| Menkaúhor Kaíú | - | 2422 – 2414 f.Kr. |
| Djedkare Isesí | - | 2414 – 2375 f.Kr. |
| Únas | - | 2375 – 2345 f.Kr. |

