Telemakkos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Telemakkos og Mentor.
Telemakkos og Mentor.

Telemakkos (orðrétt „sá sem berst í fjarska“) er persóna í grískri goðafræði og í Ódysseifskviðu Hómers. Hann er sonur Ódysseifs og Penelópu. Hlutverk Telemakkosar er hvað mest í fyrstu fjórum bókum Ódysseifskviðu.

  Þessi grein sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
  Þessi grein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.