Jón Bjarnason
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Jón Bjarnason (JBjarn) | |
| Fæðingardagur: | 26. desember 1943 (63 ára) |
| Fæðingarstaður: | Asparvík í Strandasýslu |
| 4. þingmaður Norðvesturkjördæmis | |
| Flokkur: | |
| Nefndir: | Fjárlaganefnd, viðskiptanefnd ogÍslandsdeild þingmannaráðstefnunar um Norðurskautsmál |
| Þingsetutímabil | |
| 1999-2003 | í Norðurl. v. fyrir Vg. |
| 2003- | í Norðvest. fyrir Vg. |
| ✽ = stjórnarsinni | |
| Tenglar | |
| Æviágrip á vef Alþingis | |
Jón Bjarnason (f. 1943) er íslenskur stjórnmálamaður. Hann er búfræðingur að mennt og hefur meðal annars starfað sem bóndi en var kjörinn á þing fyrir Vinstri hreyfinguna - grænt framboð 1999 og endurkjörinn 2003 og 2007.
[breyta] Heimildaskrá
- Jón Bjarnason, vgvefur.eplica.is, skoðað 14. maí 2007

