Vísir var íslenskt dagblað, stofnað 1910 af Einari Gunnarssyni. Það var gefið út til 1981 þegar það sameinaðist Dagblaðinu og kom út eftir það sem DV.
Flokkar: Blaðastubbar | Íslensk dagblöð | Stofnað 1910