Flokkur:Spörfuglar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Spörfuglar (fræðiheiti: Passeriformes) eru ættbálkur fugla sem inniheldur meira en helming allra fuglategunda heims, eða yfir 5.400 tegundir. Margir fuglar af þessum ættbálki eru góðir söngfuglar með flókið raddhylki. Ungarnir gapa eftir mat í hreiðrinu. Dæmi um spörfugla eru maríuerla, hrafn og stari.
- Aðalgrein: Spörfuglar
Undirflokkar
Það eru 7 undirflokkar í þessum flokki.
FH |
KLS |
S frh.Þ |

