Gráspör
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||
| Passer domesticus (Linnaeus, 1758) |
|||||||||||||||
|
|
Gráspör (fræðiheiti: Passer domesticus) er spörvi sem er upprunninn í Evrópu og hluta Asíu en hefur nú breiðst um mest allan heim með landnámi Evrópuþjóða, fluttur inn sérstaklega sem vörn gegn meindýrum.

