Lágafellsskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lágafellsskóli er annar tveggja grunnskóla í Mosfellsbæ. Skólinn er staðsettur í Lækjarhlíð. Um 630 nemendur eru í skólanum og þeir skiptast í 31 bekk. Í skólanum starfa 69 kennarar. Aðrir starfsmenn skólans eru 31.

Skólastjórnendur Lágafellsskóla eru Jóhanna Magnúsdóttir og Sigríður Johnsen.

[breyta] Tengill



Þessi grein sem fjallar um skóla eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana