Fálkungar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Gjóður (Pandion haliaetus)
|
|||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||
|
|||||||||
|
|
|||||||||
|
Fálkungar eða dagránfuglar (fræðiheiti: Falconiformes) eru ættbálkur um 290 tegunda ránfugla. Flokkurinn inniheldur bæði erni og fálka en stundum er gerður greinarmunur og allar ættir aðrar en fálkar settar í ættbálk ránfugla (Accipitriformes).

