2. deild karla í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

2. deild karla
2. deild karla 2007
Stofnuð
1966
Ríki
Fáni Íslands Ísland
Upp í
1. deild karla
Fall í
3. deild karla
Fjöldi liða
10
Stig á píramída
Stig 3
Bikarar
VISA-bikar karla
Lengjubikarinn
Núverandi meistarar(2007)
Haukar
Heimasíða
www.ksi.is

2. deild karla í knattspyrnu er þriðja hæsta deildin í íslenskri knattspyrnu. Deildin var stofnuð árið 1966 undir nafninu 3. deild og hélt því nafni til 1997 þegar nafninu var breytt í núverandi nafn.

[breyta] Núverandi lið

  • Afturelding
  • Haukar
  • Höttur
  • ÍH
  • ÍR
  • KS/Leiftur
  • Magni
  • Selfoss
  • Sindri
  • Völsungur

[breyta] Meistarasaga