Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árni Gautur Arason (fæddur 7. maí 1975) er íslenskur markmaður í knattspyrnu sem spilar með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Árni Gautur er einnig markmaður íslenska landsliðiðsins. Árni Gautur nam lögfræði við Háskóla Íslands og er lögfræðingur.