Teista

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Teista
Teista (Cepphus grylle)
Teista (Cepphus grylle)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Svartfuglar (Alcidae)
Ættkvísl: Cepphus
Tegund: C. grylle
Fræðiheiti
Cepphus grylle
(Linnaeus, 1758)

Teista (fræðiheiti: Cepphus grylle) er meðalstór svartfugl, á milli 30-38 sentimetrar að lengd og um 400 grömm.

Stofnstærð á Íslandi er talin á milli 20-30.000 pör.[1]

[breyta] Heimildir

  1. Umhverfisstofnun Veiðistjórnun - Teista
Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:
  Þessi grein sem tengist fuglum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.