Tryggvi Sveinn Bjarnason
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tryggvi Sveinn Bjarnason (16. janúar 1983) er íslenskur varnarmaður í knattspyrnu. Tryggvi spilar með KR og gekk til liðs við þá árið 2005 frá ÍBV. Tryggvi hafði spilað með KR upp yngri flokka en fór til ÍBV. Hann gekk síðan aftur til liðs við KR. Tryggvi fór á reynslu til Watford haustið 2004 en ekki varð meira úr því.
| Knattspyrnufélag Reykjavíkur - Núverandi lið |
|---|
|
1 Kristján | 2 Sigþór | 3 Tryggvi | 4 Gunnlaugur | 5 Kristinn | 6 Bjarnólfur | 7 Ágúst | 8 Atli Jóhanns. | 9 Jóhann | 10 Björgólfur | 11 Grétar | 12 Rúnar | 13 Pétur | 14 Sigmundur | 15 Skúli Jón | 16 Atli Jónas. | 18 Óskar Örn | 19 Brynjar Orri | 20 Tómas | 21 Vigfús Arnar | 22 Stefán Logi | 23 Guðmundur Reynir | 24 Guðmundur Pétursson | 25 Eggert | 26 Skúli Jónsson | 27 Ingimundur Níels | 28 Henning | 29 Ásgeir Örn | 30 Halldór | 31 Jón Kári | Stjóri: Logi |

