Evrópska ráðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipedia. Skoðaðu sýnigreinar og nafnavenjurnar til að bæta hana.

Evrópska ráðið (25 meðlimir) tekur allar helstu ákvarðanir innan ESB. Ráðið er vettvangur samkomu allra helstu ráðamanna(forsætisráðherrar) aðildarríkjanna. Ráðið kemur saman tvisvar á ári og ræðir öll helstu málefni og tekur afstöðu til fyrirliggjandi mála. Forseti Ráðsins er skipt út með 6 mánaða millibili. Auk þess hafa lönd með mikinn mannfjölda meira vægi en þau sem hafa lítinn mannfjölda.