Flokkur:Hröfnungar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hröfnungar (fræðiheiti: Corvidae) eru ætt spörfugla sem telur um 120 tegundir, þar á meðal kráku, hrafn, skrækskaða og skjó. Hröfnungar eru meðalstórir eða stórir fuglar með sterklega fætur og öflugan gogg sem fella fjaðrirnar aðeins einu sinni á ári (flestir spörfuglar fella þær tvisvar á ári).

Hröfnungar lifa um allan heim, nema syðst í Suður-Ameríku og á heimskautasvæðunum.

Aðalgrein: Hröfnungar

Greinar í flokknum „Hröfnungar“

Það eru 6 greinar í þessum flokki.

B

D

F

H

S