Skytturnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skytturnar

VHS hulstur
Starfsfólk
Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson
Handritshöf.: Einar Kárason
Friðrik Þór Friðriksson
Framleiðandi: Friðrik Þór Friðriksson
Leikarar

Eggert Guðmundsson
Þórarinn Óskar Þórarinsson

Upplýsingar
Frumsýning: 1987
Lengd: 73 mín.
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12
Tungumál: íslenska
Síða á IMDb

Skytturnar er kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson um tvo hvalveiðimenn sem lenda í óreiðu í Reykjavík eftir að bann var lagt á hvalveiði.

Auglýsing úr Morgunblaðinu
Auglýsing úr Morgunblaðinu
  Þessi grein sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum