Elly og Ragnar - Fjögur jólalög

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjögur jólalög
Forsíða breiðskífu
Bakhlið breiðskífu
Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason – SG - 501
Gefin út 1964
Tekin upp {{{Tekin upp}}}
Tónlistarstefna Jólalög
Lengd
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur
Upptökustjóri
Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason – Tímatal


Fjögur jólalög er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1964. Á henni syngja Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason fjögur jólalög ásamt Hljómsveit Svavars Gests.

[breyta] Lagalisti

  1. Hvít jól
  2. Jólasveinninn minn
  3. Jólin alls staðar
  4. Litli trommuleikarinn

[breyta] Hvít jól - texti

Lag -texti: I. Berlin - Stefán Jónsson

Eg man þau jólin mild og góð
er mjallhvít jörð í ljóma stóð
stöfuð stjörnum bláum frá himni háum.
Í fjarska kirkjuklukknahljóð.
Ég man þau jól, hinn milda frið
á mínum jólakortum bið
að ævinlega eignist þið
heiða daga, helgan jólafrið.