Ávarpsfall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ávarpsfall er fall í málfræði sem tekur gildi þegar orðið er sagt í beinni ræðu, það er að segja þegar viðkomandi er ávarpaður.

[breyta] Ávarpsfall í íslensku

Föll í íslensku
Nefnifall
Þolfall
Þágufall
Eignarfall

Íslenska hefur tæknilega ekki ávarpsfall, þótt nokkur orð hafi falli undir þetta eins og orðið Jesús, sem einusinni beygðist eins og samheitið Iesus beygist í Latínu- og var ávarpsfall orðsins Jesús "Jesú".

Dæmi:

  • Drottinn minn og frelsari, Jesú!
  • Jesú, komdu hingað.

[breyta] Ávarpsfall í latínu

Föll í latínu
Nefnifall
Ávarpsfall
Þolfall
Eignarfall
Þágufall
Sviptifall
Staðarfall

Ávarpsfall er nokkuð algegnt í latínu.

Dæmi:

  • Et tu, Brute.
    Þú líka, Brutus.
  • Volo te occidere, Marce.
    Ég vil drepa þig, Marcus.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:


 

Þessi grein sem fjallar um málfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum