Eyjafjarðarprófastsdæmi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eyjafjarðarprófastsdæmi er eitt af 15 prófastsdæmum Íslands. Prófastur er sr. Hannes Örn Þór Blandon og prestaköllin eru:
- Ólafsfjarðarprestakall
- Dalvíkurprestakall
- Hríseyjarprestakall
- Möðruvallaprestakall
- Akureyrarprestakall
- Glerárprestakall
- Laugalandsprestakall
- Héraðsprestur Eyjafjörður
[breyta] Heimildir
Upplýsingar um Eyjafjarðarprófastsdæmi á kirkjan.is

