Veigrunarorð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Veigrunarorð, fegrunarheiti, skrautyrði (eða skrauthvörf) eru allt orð sem notuð eru yfir tjáningu sem er ætlað að vera þægilegri fyrir áheyrandann en tjáningin sem hún kemur í staðinn fyrir.

[breyta] Dæmi

  • „Þarna niðri“ í staðinn fyrir píka eða typpi.
  • „Pulla“, „prinsessa“, „sköp“ í staðinn fyrir píka.
  • „Að látast“ eða „andast“ í staðinn fyrir „að deyja“.
  • „Hafðu hljóð“ í staðinn fyrir „þegiðu“.

[breyta] Tengt efni

  • Tabú