Elísabetartímabilið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Elísabet 1. á málverki eftir Nicholas Hilliard frá 1585.
Elísabet 1. á málverki eftir Nicholas Hilliard frá 1585.

Elísabetartímabilið er tímabil í sögu Englands sem miðast við ríkisár Elísabetar 1. 1558 til 1603. Oft er litið á Elísabetartímabilið sem eins konar gullöld þegar enska endurreisnin náði hátindi sínum í bókmenntum og leiklist. Á þessum tíma varð England sjóveldi sem gat staðið gegn stórveldunum Spáni og Portúgal á úthöfunum. Landkönnun og landnám Englendinga á þessum tíma lagði þannig grunninn að breska heimsveldinu. Elísabetartímabilið var lokaskeið valdatíma Túdorættarinnar.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana