1179
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ár |
| Áratugir |
|
1161-1170 – 1171-1180 – 1181-1190 |
| Aldir |
[breyta] Atburðir
- Staðamál fyrri hófust á Íslandi þegar Þorlákur helgi Þórhallsson hóf að krefjast forræðis yfir bændakirkjum.
- 19. júní - Erlingur skakki féll í orrustunni á Kálfskinni í nágrenni Niðaróss.
[breyta] Fædd
- Snorri Sturluson, íslenskur rithöfundur (d. 1241).
[breyta] Dáin
- 17. september - Hildegard von Bingen, þýskur dulspekingur (f. 1098).

