Stefán Karl Stefánsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stefán Karl Stefánsson (f. 10. júlí 1975 í Hafnarfirði) er íslenskur leikari.
[breyta] Kvikmynda- og sjónvarpsþáttaferill
| Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
|---|---|---|---|
| 1994 | Áramótaskaupið 1994 | ||
| 1995 | Einkalíf | Nemandi | |
| 1999 | Áramótaskaupið 1999 | ||
| 2001 | Eilífðin | Salamandran | |
| Regína | Lögregluþjónn | ||
| Áramótaskaupið 2001 | |||
| 2002 | Áramótaskaupið 2002 | ||
| Litla lirfan ljóta | Ormurinn | ||
| Stella í framboði | Ingimundur | ||
| 2004 | LazyTown | Glanni glæpur (e. Robbie Rotten) | |
| 2007 | Anna and the Moods | Margir |

