Snjógæs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Snjógæs

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Anser
Tegund: A. caerulescens
Fræðiheiti
Anser caerulescens
(Linnaeus, 1758)

Snjógæs (fræðiheiti: Anser caerulescens) er gæs sem verpir norðarlega í Norður-Ameríku. Hún er einnig flokkuð sem tegundin Chen eða hvítar gæsir.

  Þessi grein sem tengist fuglum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.