Apple Store

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Innan af Apple Store í Chicago.
Innan af Apple Store í Chicago.

Apple Store („Apple Verslun“) er verslanakeðja í eigu Apple Inc. sem selur tölvum og heimilisrafkerfi. Frá og með apríl 2007 Apple hefur opnað 183 verslanir, þar á meðal 160 í Bandaríkjunum, níu í Bretlandi, sjö í Japan og fjórar í Kanada. Nýlega opnaði Apple verslun fyrst sínar í meginlandi Evrópu í Ítalíu.

Efnisyfirlit

[breyta] Hönnun og saga

Verslanarnir selja Apple-tölvur, forrit, iPod tónlistarspilara, iPhone farsímann, fylgihluti og einnig heimilistæki á borð við Apple TV. Margar verslanir hafa bíó fyrir kynningar og verkstæði, og Studio („stofa“) fyrir þjálfun með Apple-tæki. Allar verslanir hafa Genius Bar („snillingbar“) fyrir tækjahjálp og viðgerð, og frítt verkstæði fyrir almenning.

Fyrstu tvær verslanirnar voru opnaðar þann 19. maí 2001 í Glendale, Kaliforníu og McLean, Virginíu.

[breyta] Aðstöður

Land Fyrsta verslun var opnuð Verslanir í undirbúningi Fjöldi verslana
Ástralía 1 0
Bandaríkin 19. maí 2001 50 (nálægt) 162
Bretland 20. nóvember 2004 6 10
Ítalía 31. mars 2007 0 1
Japan 30. nóvember 2003 0 7
Kanada 21. maí 2005 1 4
Þýskaland 1 0
Heild [1] ~61 [1] [2] 183

[breyta] Heimildir

  1. 1,0 1,1
  2. ifoAppleStore Chronology 2001-2005. Retrieved on 9. júni 2007.

[breyta] Tenglar

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
Á öðrum tungumálum