Gunnarsbraut
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gunnarsbraut er gata í Norðurmýri í Reykjavík, milli Bollagötu og Njálsgötu en samsíða Auðarstræti. Er nefnd eftir Gunnari Hámundarsyni á Hlíðarenda, sem frá er sagt í Brennu-Njáls sögu.
Gunnarsbraut er gata í Norðurmýri í Reykjavík, milli Bollagötu og Njálsgötu en samsíða Auðarstræti. Er nefnd eftir Gunnari Hámundarsyni á Hlíðarenda, sem frá er sagt í Brennu-Njáls sögu.