Gildran (kvikmynd)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gildran![]() |
|
|---|---|
| Starfsfólk | |
| Leikstjóri: | Örn Ingi Gíslason |
| Handritshöf.: | Örn Ingi Gíslason |
| Leikarar | |
|
Sólveig Sigurðardóttir |
|
| Upplýsingar | |
| Frumsýning: | 17. júní, 2002 |
| Tungumál: | íslenska |
Gildran er íslensk kvikmynd eftir Örn Inga Gíslason. Hún fjallar um nokkrar unglingstúlkur á Akureyri sem vinna ferð til Færeyja. Myndin var frumsýnd árið 2002.


