28 weeks later

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

28 Weeks Later
Upplýsingar
Frumsýning: 2007
Tungumál: enska
Síða á IMDb

28 weeks later er kvikmynd frá árinu 2007. Myndin gerist í heimi þar sem mannkyninu stafar ógn af óþekktum vírus, þar sem þeir sýktu breytast í blóðþyrsta djöfla í mansmynd. Hún er framhald myndarinnar 28 days later.

[breyta] Hlekkir

  Þessi grein sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.