Notandaspjall:Hlynz

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Efnisyfirlit

[breyta] Velkomin/n á íslensku Wikipediu

  • Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
  • Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
  • Leiðbiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru sérstaklega gagnlegar fyrir byrjendur
  • Hér má finna nokkur atriði sem er gott að hafa í huga þegar þú semur fyrstu greinina þína.
  • Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka. Svindlsíðan hefur gagnlegar leiðbeiningar um nokkur tæknileg atriði.
  • Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
  • Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira.
  • Ekki gleyma að skoða máttarstólpana.

Gangi þér vel!

Bjarki 21. janúar 2006 kl. 20:54 (UTC)

Don't speak Icelandic? Post {{user is-0}} on your user page or put it into your Babel box.

Sæll. Þú verður víst að nota eitt af þessum Flokkur:Myndasnið þegar þú hleður inn myndum. Einnig þarf höfundur myndarinnar að vera látinn í 70 ár til að hún hlúti ekki verndar höfundalaga. Svo það gæti vel verið að höfundur hafi látist innann þessa tíma ef myndin er 90 ára gömul. Endilega athugað Flokkur:Myndasnið og finndu eitthvað sem passar. --Steinninn 02:35, 4 júní 2007 (UTC)

Já, ég er ekki alveg með nafn höfundar myndarinnar á hreinu, hef enga humynd um hver það er, setti á hana höfundarrétt með sanngjarnri notkun.Hlynz 21:17, 4 júní 2007 (UTC)

[breyta] Endurteknar breytingar

Ég held að það myndi hjálpa geðheilsu þinni og afköstum ef þú notaðir Wikipedia:AWB í slíka hluti. --Stalfur 23:45, 9 júní 2007 (UTC)

Þú meinar það já. Hlynz 23:48, 9 júní 2007 (UTC)

[breyta] Snið:Fram Reykjavík

Vinsamlegast flokkaðu snið sem þú býrð til eftir einum af þessum flokkum, Flokkur:Snið --Steinninn 16:14, 24 júní 2007 (UTC)

Sjeeet, allt fer í steik ef ég flokka þetta. Hlynur 16:25, 24 júní 2007 (UTC)
Mér tókst nokkurn veginn að bjarga þessu Hlynur 16:41, 24 júní 2007 (UTC)

[breyta] Nýjustu myndirnar

Næst þegar þú kemur með myndir frá ensku wikipedia þá væri fínt að þú gefðir upp hlekk á sjálfa myndina. Takk. --Steinninn 15:33, 4 júlí 2007 (UTC)

Skal gera það Hlynur 15:36, 4 júlí 2007 (UTC)
Annars finnst mér þú standa þig vel í myndamerkingunum. Er ekki viss um að það sé sanngjörn notkun að drita merkjum liðana út um allt, en ég læt það alveg í friði. Það gæti hins vegar verið að eitthver annar komi og vilji taka þetta í burtu. En ekkert hlusta á mig, ég veit ekkert í minn haus. --Steinninn 15:40, 4 júlí 2007 (UTC)
Já það er gaman a heyra. Ég vil ekki leggja óþarflega mikla vinnu á ykkur! -Hlynur 15:42, 4 júlí 2007 (UTC)