Fyndnasti maður Íslands
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fyndnasti maður Íslands er keppni í uppistandi sem fyrst var haldin árið 1998.
[breyta] Sigurvegarar
- 1998: Sveinn Waage
- 1999: Pétur Jóhann Sigfússon
- 2000: Úlfar Linnet
- 2001: Lalli feiti
- 2002: Fíllinn
- 2003: Gísli Pétur
Fram til ársins 2007 var keppnin ekki haldin en það ár vann Þórhallur Þórhallsson hana árið 2007. Af þeim sem hafa lent í öðru sæti má nefna Bjarna töframann og Auðunn Blöndal.

