Bakmengi falls f er mengi Y, sem inniheldur frálag fallsins, táknað f:X→Y, þar sem X er formengið. Myndmengi falls er hlutmengi í bakmenginu, en ef bakmengi og myndmengi eru sama mengið er fallið sagt átækt.
Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana
Flokkur: Stærðfræðistubbar