Madonna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Madonna
Madonna

Madonna Louise Veronica Ciccone Ritchie þekkt sem Madonna er bandarísk popp-söngkona, lagahöfundur, dansari og leikkona. Hún fæddist í Bay City í Michigan 16. ágúst 1958.

[breyta] Útgefið efni

[breyta] Hljómplötur
  • 1983: Madonna
  • 1984: Like a Virgin
  • 1986: True Blue
  • 1987: Who’s That Girl
  • 1987: You Can Dance
  • 1989: Like a Prayer
  • 1990: I’m Breathless
  • 1990: The Immaculate Collection
  • 1992: Erotica
  • 1994: Bedtime Stories
  • 1995: Something to Remember
  • 1996: Evita
  • 1998: Ray of Light
  • 2000: Music
  • 2001: GHV2
  • 2003: American Life
  • 2003: Remixed & Revisited
  • 2005: Confessions on a Dance Floor
  • 2006: I'm Going To Tell You A Secret
  • 2007: The Confessions Tour
Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:

[breyta] Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.