Bern er höfuðborg og fjórða stærsta borg Sviss. Árið 2004 bjuggu 140.000 manns í borginni.
Flokkar: Landafræðistubbar | Borgir í Sviss | Borgir í Evrópu | Höfuðborgir