Hljómsveit Ingimars Eydal - Höldum heim
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Höldum heim | ||
|---|---|---|
| Hljómsveit Ingimars Eydal – SG - 522 | ||
| Gefin út | 1967 | |
| Tekin upp | {{{Tekin upp}}} | |
| Tónlistarstefna | Dægurlög | |
| Lengd | ||
| Útgáfufyrirtæki | SG - hljómplötur | |
| Upptökustjóri | ||
| Hljómsveit Ingimars Eydal – Tímatal | ||
Hljómsveit Ingimars Eydal er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1967. Á henni flytur Hljómsveit Ingimars Eydal ásamt Þorvaldi og Helenu fjögur lög.
[breyta] Lagalisti
- Höldum heim - Lag - texti: Amerískt þjóðlag — Ómar Ragnarsson
- Skárst mun sinni kellu að kúra hjá - Lag - texti: Amerískt þjóðlag — Kristján frá Djúpalæk
- Ég var átján - Lag - texti: Þorvaldur Halldórsson — Örn Bjarnason
- Í nótt - Lag - texti: Þorvaldur Halldórsson

