Kenny

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kenneth "Kenny" McCormick er persóna úr teiknimyndarþættinum south park hann er leikinn af Matt Stone þó að Mike Judge hafi leikið hann í south park bigger, longer and uncut. Kenny er mest þekktur fyrir undarlega dauðdaga, perralegan húmor, mikla fátægt, appelsínugula hettuúlpu og ótrúlega óheppni. Hann er látinn deigja í næstum öllum þáttunum é 1-5 seríu en í lok 5. seríu er hann látinn vera dauður í heila seríu en kemur aftur í lok hinnar sjöttu. Af þeim fjórum er það kenny sem veit mest um kynlíf þegar minnst er á eithvað kynferðislegt sem stan kyle eða cartman vita ekki hvað er er Kenny oftast spurður. Kenny er altaf með þykka hettu á sér þannig að hann getur sagt nokkurn vegin hvað sem er án þess að það sé pípað út, þú að það hafi verið gert einu sinni þegar hann segir "fuck" ástæðan fyrir þessu er sú að hettan gerir röddina óskíra og áhorfendur verða nokkurn vegin að giska hvað hann segir, dæmi um þetta er í upphafslaginu þar sem hans línur eru "ég fíla stelpur með stór, feit brjóst, ég fíla stelpur með djúpar píkur", "ég er með 10 insu tippi notaðu munnin ef þú vilt þrífa hann" og "einn dag mun ég verða nógu gamall til að stinga drólanum mínum í rassin á Britney" þar er ger ráð fyrir að hann meini Britney Spears. þar sem Stan og Kyle eru sýndir sem bestu vinir eru Kenny og Cartman bestu vinir en í best friends forever kemur fram að hann hatar Cartman eins mikið og allir aðrir. Kenny býr í fátækrahverfi bæjarins.