Terrassa er borg í Katalóníu á Spáni. Borgin hefur rúmlega 200 þúsund íbúa (2006) og er staðsett 30 km frá Barselónu.
Flokkar: Landafræðistubbar | Borgir á Spáni