9. maí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

AprMaíJún
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31  
2007
Allir dagar

9. maí er 129. dagur ársins (130. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 236 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1964 - Verkamannasamband Íslands var stofnað.
  • 1974 - Rithöfundasamband Íslands var stofnað.
  • 1974 - Sverrir Hermannsson flutti lengstu ræðu sem flutt hafði verið á Alþingi og talaði í rúmlega fimm klukkustundir.
  • 1978 - Lík Aldo Moro, sem rænt hafði verið tveimur mánuðum fyrr, fannst sundurskotið í skottinu á bifreið sem lagt var miðja vegu milli skrifstofa kristilega demókrataflokksins og kommúnistaflokkins í Róm.
  • 1982 - Hrafnhildur Valbjörnsdóttir og Guðmundur Sigurðsson sigruðu á fyrsta Íslandsmóti í vaxtarrækt, sem haldið var í Reykjavík.
  • 1992 - Áætlunarflugi með Fokker F27 flugvélum lauk á Íslandi, en það hafði staðið í nærfellt 3 áratugi. Við tóku Fokker 50 flugvélar.


[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)