Knattspyrnufélag Akureyrar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Knattspyrnufélag Akureyrar
Fullt nafn Knattspyrnufélag Akureyrar
Gælunafn/nöfn KA-menn
Stytt nafn KA
Stofnað 8. janúar 1928
Leikvöllur Akureyrarvöllur
Stærð Um 4000
Stjórnarformaður Tómas Lárus Vilbergsson
Knattspyrnustjóri Sigurður Pétur Ólafsson
Deild 1. deild karla
2006 6. sæti
Litir liðs Litir liðs Litir liðs
Litir liðs
Litir liðs
 
Heimabúningur
Litir liðs Litir liðs Litir liðs
Litir liðs
Litir liðs
 
Útibúningur

Knattspyrnufélag Akureyrar er íþróttafélag á Akureyri. Liðið lék lengi vel í efstu deild karla í knattspyrnu og varð Íslandsmeistari í knatspyrnu árið 1989, en Íslandsbikarinn hefur aldrei farið lengra frá höfuðborgarsvæðinu en þá.

Flag of Iceland
1. deild karla • Lið í 1. deild karla 2007
s  r  b
Flag of Iceland

Fjarðabyggð  • Fjölnir  • Grindavík  • ÍBV  • KA  • Leiknir
Njarðvík  • Reynir  • Stjarnan  • Víkingur Ó.  • Þór  • Þróttur

Flag of Iceland Flag of Iceland

KR (24)  • Valur (19)  • Fram (18)  • ÍA (18)
Víkingur (5)  • Keflavík (4)  • ÍBV (3)  • FH (3)  • KA (1)

  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

[breyta] Saga K.A.

Neðantaldir tólf strákar stofnuðu Knattspyrnufélag Akureyrar 8. janúar 1928 á heimili hjónanna Margrétar og Axels Schiöth bakara, að Hafnarstræti 23,Með ÞAð Að Leiðarljósi ,Að efla íþróttayðkunn á Akureyri.

   * Alfred Lillendahl
   * Arngrímur Árnason
   * Eðvarð Sigurgeirsson
   * Einar Björnsson
   * Georg Pálsson
   * Gunnar H. Kristjánsson
   * Helgi Schiöth
   * Jón Sigurgeirsson
   * Jónas G. Jónsson
   * Karl L. Benediktsson
   * Kristján Kristjánsson
   * Tómas Steingrímsson

==


[breyta] Íþróttamenn K.A.

Frá upphafi.Farandbikar KA

1950 Magnús Brynjólfsson (skíði)

Ekki var kosið 1951 - 1967

1968 Ívar Sigmundsson (skíði)

1969 Árni Óðinsson (skíði)

1970 Gunnar Blöndal (knattspyrna)

1971 Árni Óðinsson (skíði)

Ekki var kosið 1972 - 1987

1988 Guðlaugur Halldórsson (júdó)

1989 Erlingur Kristjánsson (handbolti og knattspyrna)

1990 Freyr Gauti Sigmundsson (júdó)

1991 Freyr Gauti Sigmundsson (júdó)

1992 Alfreð Gíslason (handbolti)

1993 Vernharð Þorleifsson (júdó) Vernharð Þorleifsson 1994 Vernharð Þorleifsson (júdó)

1995 Vernharð Þorleifsson (júdó)

1996 Vernharð Þorleifsson (júdó)

1997 Björgvin Björgvinsson (handbolti)

1998 Vernharð Þorleifsson (júdó)

1999 Vernharð Þorleifsson (júdó)

2000 Guðjón Valur Sigurðsson (handbolti)

2001 Vernharð Þorleifsson (júdó)

2002 Andrius Stelmokas (handbolti)

2003 Andrius Stelmokas (handbolti)

2004 Arnór Atlason (handbolti)

2005 Jónatan Þór Magnússon (handbolti)

2006 Bergþór Steinn Jónsson (Júdó)

Bergþór Steinn Jónsson


Vennharður Þorlefsson Hefur Unnið Flest sinnum Titilinn, eða 7 Sinnum.

Fyrirsagnartexti


==

[breyta] Yngri Flokkar

Ygri Flokkar í K.A. Eru einir af þeim öflugustu á landinu. flokkarnir eru frá 8.Flokk-Baldnað Til 2 Flokks Dreingja og Stúlkna.