Kärnten

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort sem sýnir Kärnten í Austurríki.
Kort sem sýnir Kärnten í Austurríki.

Kärnten er syðsta sambandsland Austurríkis. Það er að mestu leyti staðsett í dal í Ölpunum. Höfuðstaður þess er Klagenfurt og íbúar eru um 560 þúsund talsins.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.