Paris Hilton

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Paris Hilton
Paris Hilton

Paris Whitney Hilton er bandarísk leikkona, popp-söngkona og milljónaerfingi. Hún var fæddist í New York 17. febrúar 1981. Síðan 2003 hefur hún verið með þætti sem kallast The Simple Life ásamt Nicole Richie. Snemma á árinu 2007 fékk hún 42 daga fangelsisvist fyrir að keyra undir áhrifum áfengis.

[breyta] Kvikmyndir

  • Wishman (1991)
  • Sweetie Pie (2000)
  • Zoolander (2001)
  • Nine Lives (2002)
  • QIK2JDG (2002)
  • L.A. Knights (2003)
  • Wonderland (2003)
  • The Cat in the Hat (2003)
  • The Hillz (2004)
  • Raising Helen (2004)
  • 1 Night in Paris (2004)
  • House of Wax (2005)
  • Bottoms Up (2006)
  • Pledge This! (2006)
  • The Hottie and the Nottie (2008)

[breyta] Smáskífur

  • Stars Are Blind (2006)
  • Turn It Up (2006)
  • Nothing in This World (2006)
  • Jealousy/Screwed (2007)
Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:

[breyta] Tenglar


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það