Straumnes (Hornströndum)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hnit: 66°25.79′ N 23°08.21′ V
Straumnes er nes norðan við Aðalvík vestan megin á Hornströndum. Á Straumnesi stendur Straumnesfjall þar sem stóð um 100 manna ratsjárstöð Bandaríkjahers frá 1953 til 1960.

