Hvönn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Líka er til íslenska mannsnafnið Hvönn
Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvönn
Geithvönn (Angelica sylvestris)
Geithvönn (Angelica sylvestris)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Sveipjurtaætt (Apiaceae)
Ættkvísl: Angelica
L.
Tegundir
Um 50 tegundir; sjá grein

Hvönn (fræðiheiti: Angelica) er ættkvísl jurta af sveipjurtaætt sem lifa á norðurhveli jarðar. Hvannir verða um 1-2 metrar á hæð með stór lauf og stóran blómsveip með hvítum eða grænleitum blómum.

[breyta] Nokkrar tegundir

  • Ætihvönn (Angelica archangelica)
  • Geithvönn (Angelica sylvestris)

[breyta] Tenglar

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.