Mía litla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mía litla er persóna í Múmínálfunum. Hún býr í Múmínhúsinu með Múmínfjölskyldunni. Hún á 11 systkini, eina stóra systur og 10 lítil (sem eru mjög miklir ólátabelgir). Mía litla er frekar stjórnsöm, forvitin og stundum frek. Henni finnst gaman að hræða Snabba.

