Walk the Line

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Walk the Line
Starfsfólk
Leikstjóri: James Mangold
Handritshöf.: Johnny Cash
Patrick Carr
Gill Dennis
James Mangold
Framleiðandi: James Keach
Cathy Konrad
Leikarar

Joaquin Phoenix
Reese Witherspoon

Upplýsingar
Frumsýning: Fáni Bandaríkjana 18. nóvember, 2005
Fáni Íslands 3. febrúar, 2006
Lengd: 136 mín.
Aldurstakmark: MPAA: Rated PG-13 for some language, thematic material and depiction of drug dependency. PG-13
Kvikmyndaskoðun:Mikil eiturlyfjaneysla og pilluát með tilheyrandi villtum partíum og langvarandi rugli. Hér er þó greinilega sýnt fram á ömurlegar afleiðingar neyslunnar og ekki með neinu móti reynt að gera hana eftirsóknarverða. Fyrir unglinga getur kvikmyndin þannig haft nokkuð forvarnargildi. 12
Tungumál: enska
Ráðstöfunarfé: $28,000,000 (áætlað)
Verðlaun: Best Best Performance by an Actress in a Leading Role: Reese Witherspoon
Síða á IMDb

Walk the Line er kvikmynd sem gerð er eftir lífi sveitasöngvarans Johnny Cash og hjónabandi hans og June Carter Cash. Myndin heitir eftir einu vinsælasta lagi Cash, I Walk the Line.

Walk the Line var frumsýnd árið 2005 og hefur síðan þá unnið til margra verðlauna, þar á meðal Óskarsverðlaun fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki (Reese Witherspoon) og Golden Globe verðlaun fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki (Witherspoon) og besta leikara í aðalhlutverki (Joaquin Phoenix). Þess má geta að Witherspoon og Phoenix sungu sjálf í öllum lögum myndarinnar, og þótti Joaquin Phoenix ná Cash ótrúlega vel.

  Þessi grein sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.