Ungmennafélagið Stjarnan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ungmennafélagið Stjarnan
Fullt nafn Ungmennafélagið Stjarnan
Gælunafn/nöfn Ekkert
Stytt nafn Stjarnan
Stofnað 30. nóvember 1960
Leikvöllur Stjörnuvöllur
Stærð Um 1000
Stjórnarformaður Páll Grétarsson
Knattspyrnustjóri Lárus Guðmundsson
Deild 1. deild karla
2006 5. sæti
Litir liðs Litir liðs Litir liðs
Litir liðs
Litir liðs
 
Heimabúningur
Litir liðs Litir liðs Litir liðs
Litir liðs
Litir liðs
 
Útibúningur

Ungmennafélagið Stjarnan er staðsett í Garðabæ. Félagið teflir fram knattspyrnuliði sem að er í 1. deild karla og í úrvalsdeild knattspyrnu kvenna. Félagið á handknattleikslið í efstu deild í handbolta, bæði kvenna og karla bikarmeistari nokkrum sinnum í karla og kvennaflokki og unnið Íslandsmótið í kvennahandbolta. Í blaki á félagið mjög sterkt lið, og var m.a. Íslandsmeistari í blaki karla árið 2007

Flag of Iceland
1. deild karla • Lið í 1. deild karla 2007
s  r  b
Flag of Iceland

Fjarðabyggð  • Fjölnir  • Grindavík  • ÍBV  • KA  • Leiknir
Njarðvík  • Reynir  • Stjarnan  • Víkingur Ó.  • Þór  • Þróttur

  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.