Um himininn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Þessi grein fjallar um rit eftir Aristóteles |
| Umsagnir • Um túlkun |
| Fyrri rökgreiningar • Síðari rökgreiningar |
| Almæli • Spekirök |
| Eðlisfræðin • Um himininn |
| Um tilurð og eyðingu • Háloftafræði |
| Um heiminn • Um sálina |
| Um skynjun og skynjanlega hluti |
| Um minni og upprifjun |
| Um svefn og vöku • Um drauma |
| Um draumspá • Um ævilengd |
| Um æsku og elli • Um líf og dauða |
| Um öndun • Um anda |
| Rannsóknir á dýrum • Um hluta dýra |
| Um hreyfingu dýra • Um göngulag dýra |
| Um tilurð dýra • Um liti |
| Um hljóð • Svipfræðin |
| Um jurtir • Um kynlega kvitti |
| Vélfræðin • Vandamál |
| Um óskiptanlegar línur • Staða vinda |
| Um Melissos, Xenofanes og Gorgías |
| Frumspekin • Siðfræði Níkomakkosar |
| Stóra siðfræðin • Siðfræði Evdemosar |
| Um dyggðir og lesti • Stjórnspekin |
| Hagfræðin • Mælskufræðin |
| Mælskufræði handa Alexander |
| Um skáldskaparlistina |
| Stjórnskipan Aþenu • Brot |
Um himininn (á latínu De Caelo) er meginrit forngríska heimspekingsins og vísindamannsins Aristótelesar um heimsfræði og stjörnufræði.
Ólíkt heiminum undir neðsta himinhvolfinu, sem Aristóteles taldi að væri út frumefnunum fjórum (jarðefni, vatni, lofti og eldi), eru ytri himinhvolfin samkvæmt kenningu Aristótelesar úr fimmta frumefninu, eter eða því sem nefnt hefur verið ljósvaki á íslensku.

