Sjávarfang

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jan van Kessel; Kyrralífsmynd með sjávarfangi.
Jan van Kessel; Kyrralífsmynd með sjávarfangi.

Sjávarfang er allt það sem kemur úr sjónum og haft er til matar, hvort sem það er þari eða sjávardýr. Algengast er þó að nota orðið yfir fisk og skelfisk. Sjávarfang er mikilvæg uppspretta fæðu í mörgum samfélögum manna.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist mat eða drykk er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.