Aðflutningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort af heiminum. Lönd eru lituð eftir því sem hlutfall innflytjenda af heildarfólksfjölda:     meira en 50%  20% til 50%  10% til 20%  4% til 10%  1% til 4%  minna en 1%  gögn ófáanleg
Kort af heiminum. Lönd eru lituð eftir því sem hlutfall innflytjenda af heildarfólksfjölda:
meira en 50% 20% til 50% 10% til 20% 4% til 10% 1% til 4% minna en 1% gögn ófáanleg

Aðflutningur nefnist það þegar einstaklingur sem hefur fasta búsetu í öðru ríki en því landi sem hann fæddist í. Innflytjendur koma í mörgum tilvikum til með að búa í landinu sem þeir flytja til í mörg ár jafnvel út ævina og hljóta þá ríkisborgararétt.

Ferðamenn og aðrir gestir sem koma tímabundið til landsins teljast ekki innflytjendur. Né heldur pólitískir flóttamenn. Farandverkamenn á hinn bóginn eru oft flokkaðir sem innflytjendur. Árið 2005 mat sem svo að fjöldi innflytjanda í heiminum næmi 190 milljónum manna, u.þ.b. 3 prósent fólksfjölda heimsins.

Í nútímanum eru innflytjendur tengdir þróunar ríkja og alþjóðlegra laga. Ríkisborgararéttur ríkis veitir þegnum réttinn til viðveru í ríkinu, en jafnframt setur það þegninum skyldur. Innflytjendur færa með sér aðrar menningu og tilheyra öðrum þjóðfélagshópum og það getur skapað spennu milli þeirra og annara hópa í landinu.

Ólöglegir innflytjendur nefnast þeir sem flytja búferlum milli landa með ólöglegum hætti, þ.e.a.s. brjóta í bága við þau lög sem sett hafa verið í landinu um innflutning fólks. Það getur bæði á við fólk sem kemst til landsins án þess að hljóta vegabréfsáritun eða fólk sem dvelur í landinu lengur en það hefur leyfi til.

[breyta] Heimildir

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:
  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.