Suðurland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Suðurland er suðurhluti Íslands. Til hans hafa venjulega talist Árnessýsla, Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla. Í kjölfar þess að Suðurkjördæmi var búið til færist í vöxt að telja einnig Austur-Skaftafellssýslu (sveitarfélagið Hornafjörð) til Suðurlands.

Fjölmennustu sveitarfélög á Suðurlandi eru sveitarfélagið Árborg og Vestmannaeyjabær.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.