Sveitabrúðkaup
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Sveitabrúðkaup | |
|---|---|
| Starfsfólk | |
| Leikstjóri: | Valdís Óskarsdóttir |
| Framleiðandi: | Hreinn Beck Árni Filippusson Davíd Óskar Ólafsson Gudrún Edda Þórhannesdóttir |
| Leikarar | |
|
|
| Upplýsingar | |
| Frumsýning: | |
| Tungumál: | Íslenska, enska |
| Síða á IMDb | |
Sveitabrúðkaup (e. Country Wedding) er íslensk gamanmynd. Forsýning á myndinni er á áætlað að verði á Cannes hátíðinni árið 2008. Myndin er leikstýrð af Valdísi Óskarsdóttur, sem hefur hingað til aðeins verið þekkt fyrir að klippa kvikmyndir, en leikstýrir nú í fyrsta sinn. [1]
Efnisyfirlit |
[breyta] Söguþráður
Par ákveða að giftast í kirkju út á landi. Keyrsla að kirkjunni ætti að taka eina klukkustund en hlutirnir fara ekki eins og ákveðið var.
[breyta] Leikarar
| Leikari | Hlutverk |
|---|---|
| Ingvar Eggert Sigurðsson | Prestur |
| Ólafur Darri Ólafsson | Egill |
| Björn Hlynur Haraldsson | Barði |
| Ágústa Eva Erlendsdóttir | Silja Karen |
| Gísli Örn Garðarsson | Grjóni |
| Sigurður Sigurjónsson | Tómas |
| Þröstur Leó Gunnarsson | Svanur |
| Nína Dögg Filippusdóttir | Lára |
| Hanna María Karlsdóttir | Imba |
| Árni Pétur Guðjónsson | Stefán |
| Kristbjörg Kjeld | Brynhildur |
| Theódór Júlíusson | Lúðvík |
| Nanna Kristín Magnúsdóttir | Inga |
[breyta] Tilvísanir
- ↑ Fortissimo ties the knot with Iceland's Country Wedding. Skoðað 15. júlí 2007.

