Flókagata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Flókagata er gata í Norðurmýri og Hlíðahverfi í Reykjavík, hún liggur frá Snorrabraut í vestri til Stakkahlíðar í austri. Nafn hennar er dregið af landnámsmanninum Hrafna-Flóka Vilgerðasyni.

Sunnan við Flókagötu er útivistarsvæðið Miklatún og inngangurinn í listasafnið Kjarvalsstaði.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.