Jarðsveppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Jarðsveppur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Skipting: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Ascomycetes
Ættbálkur: Skálsveppabálkur (Pezizales)
Ætt: Tuberaceae
Ættkvísl: Tuber
Tegundir
Tuber melanosporum
Tuber brumale
Tuber aestivum
Tuber uncinatum
Tuber mesentericum
Tuber magnatum

Jarðsveppur eða truffla er heiti á flokki ætisveppa af ættkvíslinni Tuber. Jarðsveppur myndar harðan kúlulaga svepp neðanjarðar um 5 til 40 sm undir yfirborðinu. Þeir lifa samlífi með rótum trjáa, einkum eikartrjáa. Jarðsveppir eru mjög bragðmiklir og hafa einkennandi bragð sem gerir þá mjög eftirsótta í matargerð. Langmest af heimsframleiðslu á jarðsveppum kemur frá Evrópu, einkum Frakklandi, Spáni og Ítalíu.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.