Skriðdalshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skriðdalshreppur var hreppur í Suður-Múlasýsla. Náði hann yfir allan Skriðdal og afdali hans.

Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Skriðdalshreppur Vallahreppi, Egilsstaðabæ, Eiðahreppi og Hjaltastaðarhreppi undir nafninu Austur-Hérað. Austur-Hérað varð svo hluti Fljótsdalshéraðs árið 2004.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.