Evra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Merki evrunnar.
Merki evrunnar.

Evran (; ISO 4217 kóði: EUR) er gjaldmiðill 13 af 27 aðildarríkjum Evrópusambandsins. Ein evra skiptist í 100 sent.


Evrunni er stjórnað af Evrópska seðlabankanum í Frankfurt í samvinnu við seðlabanka aðildarríkja.

Efnisyfirlit

[breyta] Lönd sem nota evru sem gjaldmiðil

Löndin sem nota evru sem gjaldmiðil eru oftast nær kölluð evrulöndin eða evrusvæðið.

[breyta] Lönd innan Evrópusambandsins

[breyta] Önnur lönd og svæði í Evrópu

[breyta] Frönsk héruð utan Evrópu