Hljómsveit Ingimars Eydal - Þú kysstir mig

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þú kysstir mig
Forsíða breiðskífu
Bakhlið breiðskífu
Helena Eyjólfsdóttir og hljómsveit Ingimars Eydal – SG - 525
Gefin út 1968
Tekin upp {{{Tekin upp}}}
Tónlistarstefna Dægurlög
Lengd
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur
Upptökustjóri
Helena Eyjólfsdóttir og hljómsveit Ingimars Eydal – Tímatal

Helena Eyjólfsdóttir og hljómsveit Ingimars Eydal er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1968. Á henni flytja Helena Eyjólfsdóttir og hljómsveit Ingimars Eydal fjögur lög.

[breyta] Lagalisti

  1. Gefðu að hann nái til lands - Lag - texti: L. Olias — Ómar Ragnarsson
  2. Þú kysstir mig - Lag - texti: B. Martin, P. Coulter — Ómar Ragnarsson - Hljóð Hljóðdæmi.
  3. Ó, hvað get ég gert - Lag - texti: Þorvaldur Halldórsson — Ómar Ragnarsson
  4. Hverful hamingja - Lag - texti: M. Merchant - Ómar Ragnarsson