1042
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ár |
| Áratugir |
|
1031-1040 – 1041-1050 – 1051-1060 |
| Aldir |
[breyta] Atburðir
- 8. júní - Játvarður góði varð konungur Englands.
- Magnús góði varð konungur Danmerkur.
- Haraldur harðráði sneri aftur til Noregs frá Miklagarði.
[breyta] Fædd
- Gissur Ísleifsson, Skálholtsbiskup (d. 1118).
[breyta] Dáin
- 8. júní - Hörðaknútur, konungur Englands og Danmerkur (f. 1018).

