(Ó)eðli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

(Ó)eðli
Uppr.: (ó)eðli - Mynd eftir: Hauk m


VHS hulstur
Starfsfólk
Leikstjóri: Haukur M. Hrafnsson
Handritshöf.: Haukur M. Hrafnsson
Framleiðandi: Haukur M Hrafnsson
Leikarar

Haukur M. Hrafnsson
Guðbjartur Ólafsson

Upplýsingar
Frumsýning: 17. júlí 1999
Lengd: 77 mín.
Tungumál: íslenska
Ráðstöfunarfé: 2.000.000 (áætlað)
Síða á IMDb

(Ó)eðli eftir Hauk M. Hrafnsson er kvikmynduð í talsverðum dogma-stíl og fjallar ungan mann í Reykjavík sem er á kafi í vímuefnum og skipuleggur og framkvæmir hefndaraðgerðir gagnvart fyrrum kærustu og vini. Við fylgjumst náið með honum í sukki og ofbeldisverkum sem ganga þó meira út á að niðurlægja en meiða.


  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.