Hár (aðgreining)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hár getur átt við:
- Hár, þræðir sem vaxa úr húð spendýra
- Grasstrá, lítið hey
- Hár er fornt orð yfir háf eða háfisk
- Hár getur átt við keip eða gadd, eða það sem árin nemur við
- Hár er lýsingarorð sem merkir að vera gráhærður eða að vera með mikið hár
- Hár er lýsingarorð og merkir að vera hávaxinn
- Hár getur verið lýsingarorð sem merkir að vindátt sé norðanstæð eða nærri norðri
- Hann er hátt [á].
- Há(r) má nota sem forlið samsetningu, dæmi: háfjallið (þar sem fjallið er hæst), hásumar (miðbik sumars), hásláttur, hádegi
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur einungis tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Hár (aðgreining).

