Sturla Gunnarsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sturla Gunnarsson (f. 1951) er kanadískur leikstjóri. Hann fæddist á Íslandi en flutti til Kanada þegar hann var sjö ára gamall. Þar hefur hann leikstýrt fjölda kvikmynda, en snéri aftur til Íslands í skamma stund til að leikstýra Bjólfskviðu sem frumsýnd var árið 2005.

