Garðar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Garðar getur verið fleirtöluform orðsins garður eða:
- Mannsnafnið Garðar.
[breyta] Staðir
Eftirfarandi staði á Íslandi:
- Garðar á Álftanesi sem Garðabær er kenndur við.
- Garðar í Mýrdal.
- Garðar í Aðalvík á Hornströndum.
- Garðar í Önundarfirði.
- Garðar í Arnarfirði.
- Garðar á sunnanverðu Snæfellsnesi.
- Garðar á Mýrum.
- Garðar í utanverðum Hnappadal.
- Garðar við Akranes.
- Sveitarfélagið Garður á Garðskaga.
[breyta] Bæir utanlands
- Garðar voru biskupssetur á Grænlandi á miðöldum, nú Igaliko.
- Garðar er íslenskun á borginni Novgorod í Rússlandi
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur einungis tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Garðar.

