Venus (gyðja)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stytta af venus í British Museum.
Stytta af venus í British Museum.

Venus var gyðja ástar og fegurðar í rómverskri goðafræði. Venus svipar til Freyju og Friggjar í Norrænni goðafræði, Isisar í egypskri goðafræði og Afródítu í grískri goðafræði.

[breyta] Áhrif

Önnur reikistjarna sólkerfisins heitir eftir gyðjunni.

Í rómönskum málum draga föstudagar nafn sitt af ástargyðjunni.

[breyta] Heimild

  Þessi grein sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana