Windows 1.0
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Vefsíða: | Saga Windows |
| Útgefandi: | Microsoft |
| Fjölskylda: | MS-DOS |
| Kjarni : | Enginn |
| Staða verkefnis: | Stuðningi hætt 31 Desember, 2001 |
Windows 1.0 kom út þann 20. nóvember 1985, Windows 1.0 var fyrsta tilraun Microsoft til að hafa áhrif á fjölnota tölvur með grafísku notendaviðmóti.
Windows 1.0 var fyrsta stýrikerfið frá Microsoft með stuðningi við mýs.
[breyta] Vélbúnaðarkröfur
Til að keyra Windows 1.0 þurfti tölva að vera með MS-DOS 2.0 uppsett, 256 KB í skyndiminni og tvö, tveggja leshausa diskadrif eða harðan disk.
Þessi fyrsta útgáfa Windows keyrði skeljarforritið MS-DOS M-Executive. Önnur innbyggð forrit voru meðal annars:
- Calculator (Reiknivél)
- Calendar (Dagatal)
- Clock (Klukkan)
- Notepad (Ritblokk)
- Control Panel (Stjórnborð)
- Paint (Teikniforrit)
- Reversi (Óþelló)
Í Windows 1.0 voru ekki fljótandi gluggar/forrit á skjánum heldur var þeim staflað upp eins og veggflísum.

