Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Handknattleiksfélag Kópavogs |
 |
| Fullt nafn |
Handknattleiksfélag Kópavogs |
| Gælunafn/nöfn |
HK-ingar |
| Stytt nafn |
HK |
| Stofnað |
26. janúar 1970 |
| Leikvöllur |
Kópavogsvöllur |
| Stærð |
2501 |
| Stjórnarformaður |
Sigurjón Sigurðsson |
| Knattspyrnustjóri |
Gunnar Guðmundsson |
| Deild |
Landsbankadeildin |
| 2006 |
2. sæti (upp um deild) |
|
|
Handknattleiksfélag Kópavogs (HK) er íslenskt íþróttafélag frá Kópavogi. Félagið er einna þekktast fyrir lið sín í knattspyrnu, handknattleik og blaki. Liðið komst í fyrsta skipti í úrvalsdeild karla í knattspyrnu árið 2006 og mun liðið spila þar árið 2007.