Blæösp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Blæösp

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðiætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Populus
Tegund: Populus tremula

Blæösp (fræðiheiti: Populus tremula) er tré af asparætt, en heimkynni hennar er Mið- og Norður Evrópa og Asía. Íslenska blæöspin hefur fundist vilt á sex stöðum á landinu. Erlendis getur blæösp orðið 10-25 m há, en er hæst 13 m hér á landi. Vegna beitar er hún hér oftast sem runni sem vex út frá rótarskotum, einkum í móum og kjarrlendi. Laufblöðin eru stilklöng og breytileg í laginu á sömu plöntunni, oft kringlótt eða egglaga.

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.