Time and Time Again

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Time and Time Again
[[Mynd:|200px|Forsíða breiðskífu]]
[[Mynd:{{{Bakhlið}}}|200px|Bakhlið breiðskífu]]
Lada SportBreiðskífa
Gefin út 9. júlí 2007
Tekin upp janúar - maí 2007
Tónlistarstefna Rokk
Lengd 41:16 mín
Útgáfufyrirtæki {{{Útgáfufyrirtæki}}}
Upptökustjóri Axel "Flex" Árnason
Gagnrýni
* Morgunblaðið 4/5 hlekkur
Lada Sport – Tímatal
Personal Humour [EP]
(2004)
Time and Time Again
(2007)
-

Time and Time Again er fyrsta plata hljómsveitarinnar Lada Sport, kom hún 9. júlí árið 2007 hjá keflvísku útgáfunni Geimsteinn. Platan var tekin upp að mestu leyti í stúdíó Geimsteini vorið 2007, upptökustjóri hennar var Axel Árnason. Fyrsta lag í útvarpsspilun var lagið „Love Donors“ sumarið 2006, annað lag í spilun kom út rétt áður en platan sjálf kom út, og hét það „The World Is a Place for Kids Going Far“, náði það í 1. sæti á útvarpsstöðinni Radíó Reykjavík.

[breyta] Lagalisti

Lag Nafn Lengd
01 Love Donors 03:35
02 The World Is a Place for Kids Going Far 03:21
03 Last Dance Before an Execution 03:42
04 Trampoline 04:32
05 Once Caring Souls 04:12
06 Gene Pacman 03:09
07 Our Lives in Lighthouses 03:07
08 Holocaust 04:08
09 Tango in the Valley of Death 03:42
10 Where's Our Sunday 03:26
11 Leví, It's Time to Wake Up 04:17

[breyta] Meðspilarar og hönnun á umslagi

Á plötunni Time and Time Again spila með þeim í Lada Sport;

  • Gísli Steinn Péturson á gítar og gítarforritun
  • Katrína Mogensen (Mammút), Zahran og Emojoung á bakröddum
  • Þórður Hermannsson á selló
  • Margrét Soffía Einarsdóttir á fiðlu
  • Ívar Schram rappar
  • Eiríkur Rafn Stefánsson á trompet

Umslagið er hannað af Haraldi Leví Gunnarssyni, trommuleikara Lada Sport en ljósmyndin framan á tekin af Hilmi Berg Ragnarssyni. Diskurinn er gefinn út í Super Jewel Case.