Krossblómaætt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Garðableikja (Barbarea vulgaris)
|
|||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||
|
|||||||||||
|
|
|||||||||||
| Sjá grein.
|
Krossblómaætt (fræðiheiti: Brassicaceae eða Cruciferae) er ætt dulfrævinga sem telur margar mikilvægar matjurtir, svo sem hvítkál, blómkál, rófur, næpu, repju, sinnep og piparrót. Allar tegundir af þessari ætt eru ætar en sumar innihalda erúsínsýru sem gerir varasamt að neyta þeirra í miklu magni.
Nafnið vísar til þess að blóm þessara jurta bera fjögur krónublöð sem minna á kross.

