Djass

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Djass (enska jazz) er tónlistarstefna, sem byggir mikið á snarstefjun (spuna) og ákveðnum hryn. Djassinn er upprunninn í Bandaríkjunum og á rætur í blústónlist blökkumanna. Tónlistarskóli FÍH býður upp á nám í djasstónlist á Íslandi.

[breyta] Helstu tegundir djasstónlistar

  • Bíbopp
  • Dixiland
  • Djassrokk
  • Frjáls djass
  • Skálm
  • Svalur djass
  • Sveifludjass

[breyta] Sjá einnig


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana