Alþjóðlega geimstöðin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alþjóðlega geimstöðin eftir aðskilnað við geimslutluna Discovery 7. ágúst 2005
Alþjóðlega geimstöðin eftir aðskilnað við geimslutluna Discovery 7. ágúst 2005

Alþjóðlega geimstöðin er samstarfsverkefni sex geimferðastofnanna, sem eru:

  • Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA)
  • Geimferðastofnun Rússlands
  • Geimferðastofnun Japans
  • Geimferðastofnun Brasilíu
  • Geimferðastofnun Evrópu (ESA) - ekki taka þó öll aðildarlönd stofnunarinnar þátt.
  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.