Sankti Kristófer og Nevis
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
| Kjörorð: Country Above Self | |||||
| Þjóðsöngur: O Land of Beauty! | |||||
![]() |
|||||
| Höfuðborg | Basseterre | ||||
| Opinbert tungumál | enska | ||||
| Stjórnarfar | Þingbundin konungsstjórn Elísabet II Sir Cuthbert Sebastian Dr. Denzil Douglas |
||||
|
Flatarmál |
186. sæti 261 km² ~0 |
||||
| Mannfjöldi • Samtals (2000) • Þéttleiki byggðar |
186. sæti 38.819 149/km² |
||||
| VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 596 millj. dala (183. sæti) 14.293 dalir (48. sæti) |
||||
| VÞL | {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti) | ||||
| Gjaldmiðill | austurkarabískur dalur (XCD) | ||||
| Tímabelti | UTC-4 | ||||
| Þjóðarlén | .kn | ||||
| Landsnúmer | 1-869 | ||||
Sambandsríkið Sankti Kristófer og Nevis (eða Sankti Kitts og Nevis) er tveggja eyja eyríki í Karíbahafi. Eyjarnar eru hluti Hléborðseyja, sem eru nyrðri hluti Litlu-Antillaeyja. Höfuðborg sambandsríkisins heitir Basseterre og er ásamt aðsetri alríkisstjórnarinnar staðsett á stærri eyjunni, Sankti Kristófer. Nevis (Nuestra Señora de las Nieves) er staðsett 3 km suðaustur af stærri eyjunni. Áður var breska nýlendan Angvilla hluti af sambandinu, sem þá hét Sankti Kristófer-Nevis-Angvilla.
Nálægustu eyjar eru Angvilla, Saba, Saint Barthélemy og Saint Martin í norðnorðvestur, Antígva og Barbúda í norðaustur, Montserrat í suðvestur og Saint Croix í vestur.
Antígva og Barbúda · Ástralía · Bahamaeyjar · Bangladess · Barbados · Belís · Botsvana · Bretland · Brúnei · Dóminíka · Fídjieyjar · Gvæjana · Gambía · Gana · Grenada · Indland · Jamaíka · Kamerún · Kanada · Kenýa · Kíribatí · Kýpur · Lesótó · Malaví · Malasía · Maldíveyjar · Malta · Máritíus · Mósambík · Namibía · Nárú · Nígería · Nýja-Sjáland · Pakistan · Papúa Nýja-Gínea · Sankti Kristófer og Nevis · Sankti Lúsía · Sankti Vinsent og Grenadíneyjar · Salómonseyjar · Sambía · Samóa · Seychelleseyjar · Singapúr · Síerra Leóne · Srí Lanka · Suður-Afríka · Svasíland · Tansanía · Tonga · Trínidad og Tóbagó · Túvalú · Úganda · Vanúatú
| Lönd í Norður-Ameríku |
|---|
| Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta) |
| Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar |


