Ullarkambur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Kambur vísar hingað, einnig er til grein um fiskvinnslufyrirtækið Kambur hf.
Ullarkambur er áhald til að kemba ull sem getur verið gert í höndunum eða með vél. Þegar kembt er í höndunum eru ætíð notaðir tveir kambar sem dregnir eru hvor yfir annan til að greiða úr hárunum.

