Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Reynir Sandgerði |
 |
| Fullt nafn |
Reynir Sandgerði |
| Gælunafn/nöfn |
Reynismenn |
| Stytt nafn |
Reynir |
| Stofnað |
1935 |
| Leikvöllur |
Sparisjóðsvöllur |
| Stærð |
Óþekkt |
| Stjórnarformaður |
Ólafur Þór Ólafsson |
| Knattspyrnustjóri |
Jakob Már Jónharðsson |
| Deild |
1. deild karla |
| 2006 |
3. sæti (upp um deild) |
|
|
Reynir Sandgerði er íþróttafélag í Sandgerði. Innan félagsins er hægt að stunda ýmsar íþróttir m.a. sund, körfubolta og knattspyrnu. Knattspyrnulið félagsins er fyrsta liðið til að vinna sér beint inn þáttökurétt í 1. deild með því að lenda í 3. sæti í 2. deild.