Terrassa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skjaldarmerki Terassa
Skjaldarmerki Terassa
Terrassa
Terrassa
Masia Freixa
Masia Freixa

Terrassa er borg í Katalóníu á Spáni. Borgin hefur rúmlega 200 þúsund íbúa (2006) og er staðsett 30 km frá Barselónu.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.