Storm Thorgerson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Storm Thorgerson (f. 1944 í Potters Bar í Hertfordshire) er enskur myndlistahönnuður. Hann var lykilmeðlimur myndlistahóps Hipgnosis, og hannaði margar af þeirra vinsælustu myndum á hulstrum stuttskífa og breiðskífa.

