Homo floresiensis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Homo floresiensis er nýlega uppgötvuð tegund manna sem er einstaklega smávaxin. Hún fannst á eyjuni Flores í Indónesíu. Talið er að hún sé kominn af hinum upprisna manni og hafi komið til Flores fyrir um 800.000 árum en svo horfið að sjónarsviðinu fyrir um 13.000 árum.

[breyta] Tenglar

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.