Gísli Örn Garðarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gísli Örn Garðarsson
Fæðingarnafn Gísli Örn Garðarsson
Fædd(ur) 15. desember 1973 (1973-12-15) (33 ára)
Fáni Íslands Ísland
Edduverðlaun
Handrit ársins
2006 Börn

Gísli Örn Garðarsson (f. 15. desember 1973) er íslenskur leikari, kvikmyndaframleiðandi og handritshöfundur.

[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
2001 Villliljós Darri
2003 Karamellumyndin
2004 Næsland
2005 Bjólfskviða
2006 Börn Garðar/Georg Einnig handritshöfundur og framleiðandi
2007 Foreldrar Garðar Einnig framleiðandi
2008 Country Wedding Grjóni

[breyta] Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.