1192

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1189 1190 119111921193 1194 1195

Áratugir

1181-1190 – 1191-1200 – 1201-1210

Aldir

11. öldin12. öldin13. öldin

[breyta] Atburðir

  • 28. apríl - Assassínar myrtu Konráð frá Montferrat í Týros nokkrum dögum eftir að hann var kjörinn konungur Jerúsalem.
  • 9. október - Þriðja krossferðin endaði með ósköpum og Ríkharður ljónshjarta og Saladín soldán gerðu með sér samning um rétt pílagríma til að heimsækja landið helga.
  • Ríkharður ljónshjarta var tekinn höndum af Leópold prúða, hertoga af Austurríki, þar sem hann var á leið heim úr þriðju krossferðinni vegna gruns um aðild að morðinu á Konráð frá Montferrat.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin