Kristján Helgi Guðmundsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kristján Helgi Guðmundsson (fæddur 10. september 1943) var bæjarstjóri Kópavogs frá 1982 til 1990. Hann hafði áður verið félagsmálastjóri Kópavogs frá 1971.
| Fyrirrennari: Bjarni Þór Jónsson |
|
Eftirmaður: Sigurður Geirdal |
|||
[breyta] Heimildir
- Andrés Kristjánsson og Björn Þorsteinsson (ritstj.). Saga Kópavogs - Þættir úr kaupstaðarsögunni 1955-1985. Lionsklúbbur Kópavogs, 1990. bls. 29-30.

