Kristlaug María Sigurðardóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kristlaug María Sigurðardóttir er íslenskur rithöfundur og hefur skrifað bækur, útvarpsleikrit, sjónvarpshandrit og kvikmyndahandrit. Ávaxtakarfan er með þekktari verkum hennar og hefur leikritið verið sett upp tvisvar sinnum á Íslandi. Kristlaug rekur eigið framleiðslufyrirtæki, ÍsMedia ehf.

