Sveinn spaki Pétursson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sveinn spaki Pétursson (~14201476) var biskup í Skálholti frá 1466 til 1476. Hann hefur verið orðinn kirkjuprestur í Skálholti 1448. 1462 var hann orðinn officialis og var það ár kosinn biskup. Ýmsar þjóðsögur eru til um spádómsgáfu hans, meðal annars að hann hafi spáð fyrir um eftirmenn sína og siðaskiptin. Í þjóðsögum er einnig sagt að sumir hafi talið hann kunnað hrafnamál, en aðrir segja að það væri ekki hrafn, heldur einhver andi í hrafnslíki, illur eða góður, sem hann hefði mök við.


Fyrirrennari:
Jón Stefánsson Krabbe
Skálholtsbiskup
(14661476)
Eftirmaður:
Magnús Eyjólfsson



Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana