Stúlknakór Selfoss - Ég sá mömmu kyssa jólasvein
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ég sá mömmu kyssa jólasvein | ||
|---|---|---|
| Stúlknakór Selfoss – SG - 576 | ||
| Gefin út | 1973 | |
| Tekin upp | {{{Tekin upp}}} | |
| Tónlistarstefna | Jólalög | |
| Lengd | ||
| Útgáfufyrirtæki | SG - hljómplötur | |
| Upptökustjóri | ||
| Stúlknakór Selfoss – Tímatal | ||
Stúlknakór Selfoss er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1973. Á henni flytur Stúlknakór Selfoss fjögur jólalög.
[breyta] Lagalisti
[breyta] Textabrot af bakhlið plötuumslags
| Á þessari hljómplötu eru fjögur jólalög, sem Stúlknakór Gagnfrœðaskólans á Selfossi söng m. a. inn á stóra plötu fyrir nokkrum árum, undir stjórn Jóns Inga Sigurmundssonar. Plata þessi hefur verið ófáanleg og þessvegna hafa fjögur beztu jólalögin af henni nú verið gefin út á lítilli plötu, er þar fremst í flokki jólalagið skemmtilega, Ég sá mömmu kyssa jólasvein, sem þessi ágœti kór gerði vinsœlt á sínum tíma. Öll eru ljóðin á plötunni eftir Hinrik Bjarnason. Síðasta lagið er gamalt þjóðlag en hin þrjú erlend. | ||
|
— Svavar Gests
|

