Nedre Eiker
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Nedre Eiker | |
| Upplýsingar | |
| Fylki | Buskerud |
| Flatarmál – Samtals |
376. sæti 114 km² |
| Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
42. sæti 21.653 189,94/km² |
| Sveitarstjóri | Rolf Bergersen |
| Þéttbýliskjarnar | Krokstadelva, Solbergelva, Mjøndalen, Steinberg |
| Póstnúmer | 3050-8 |
| Opinber vefsíða | |
Nedre Eiker er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Ásamt Øvre Eiker kallast svæðið Eiker. Flatarmál sveitarfélagsins er 12 km² og íbúafjöldi 1. janúar 2006 var 21.653. Nágrannasveitarfélögin eru Drammen, Hof, og Øvre Eiker.
Fjórir eiginlegir bæir eru í sveitarfélaginu, Krokstadelva og Solbergelva norðan Drammenselva og Mjøndalen og Steinberg liggja sunnan hennar.
[breyta] Þekkt fólk frá Nedre Eiker
- Lars Korvald, fyrrum forsætisráðherra Noregs

