Varmárskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Varmárskóli er annar tveggja grunnskóla í Mosfellsbæ. Skólinn stendur við Skólabraut. Nemendur eru um 725 og þeir skiptast niður í 37 bekki. Í skólanum starfa 72 kennarar, auk 34 annarra starfsmanna.

Skólastjóri Varmárskóla er Viktor A. Guðlaugsson. Aðstoðarskólastjórar eru Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir og Helga Richter.

Við skólann er starfrækt hin umdeilda Vinaleið, þar sem prestar eða djáknar veita börnum sálgæslu.

[breyta] Tengill


Þessi grein sem fjallar um skóla eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana