Transmetropolitan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Transmetropolitan er teiknimyndasería sem skrifuð er af Darick Robertson og Warren Ellis. Serían fjallar um Spider Jerusalem, sem er frægur fréttamaður í framtíðinni. Hann ásamt aðstoðarmönnum sínum (oftast kallaðir „filthy assistants“ af Spider) berjast gegn spillingu bandaríkjastjórn.

[breyta] Ytri tengill

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.