Notre Dame
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Notre Dame de Paris er dómkirkja í París, höfuðborg Frakklands, helguð Maríu mey. Kirkjan var reist á árunum 1163 til 1345, og stendur á eystri hluta Île de la Cité í París.
Notre Dame de Paris er dómkirkja í París, höfuðborg Frakklands, helguð Maríu mey. Kirkjan var reist á árunum 1163 til 1345, og stendur á eystri hluta Île de la Cité í París.