Map24

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Map24 er vefsíða sem býður uppá ókeypis aðgang að landakortum. Hún er í eigu Mapsolute og er keyrð á foritinu MapTP. Á síðunni er hægt að finna kort af næstum öllum löndum heimsins með upplýsingar um götuheiti, háa upplausn af gervihnattamyndum og fleira. Kortaupplýsingar um Ísland á Map24 er eitt það besta sem til finnst á netinu með áður óþekkta upplausn á gervihnattamyndum sem og mjög nákvæmar upplýsingar um götur, vegi og um 28.000 örnefni, bæti innanbæjar og utanbæjar. Þessar upplýsingar koma frá Loftmyndum hf, sem hefur starfað við upplýsingasöfnun frá árinu 1996.

[breyta] Tenglar

Á öðrum tungumálum