Spjall:Vafri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Vefskoðari, netvafri eða vefsjá

Hvert af þessum orðum er algengast? Sjáfur heyri ég mest vefskoðari og þar á eftir netvarfri. Auðvitað þarf Tölvuorðasafnið alltaf að vera með eitthvað "frumlegt" sem að aldrei kemst í notkun. --Stefán Örvarr Sigmundsson 04:08, 26 júlí 2007 (UTC)

Er það ekki bara „vafri“? --Cessator 06:15, 26 júlí 2007 (UTC)
Vafri. — Jóna Þórunn 09:52, 26 júlí 2007 (UTC)