Munnmök

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Á teikningunni sést kona sleikja aðra konu að neðan.
Á teikningunni sést kona sleikja aðra konu að neðan.
Maður að totta annan mann (eða m.ö.o. að „bóna hnúðinn“ á öðrum manni).
Maður að totta annan mann (eða m.ö.o. að „bóna hnúðinn“ á öðrum manni).
Þessi stelling er vel þekkt sem 69.
Þessi stelling er vel þekkt sem 69.

Munnmök nefnast þær kynlífsathafnir þegar munnur, varir og tunga eru notuð til að örva kynfæri.


[breyta] Slangur

Þegar karlmaðurinn er þiggjandinn er talað um að konan bóni hnúðinn, gómi einhvern eða að einhver láti góma sig. Sumir hafa nefnt þetta andlitsdátt í hálfkæringi. Þegar konan er þiggjandinn er talað um að sleikja einhverja að neðan, bragða á Brasilíu eða smakka krákuna.

[breyta] Sjá einnig

  • tott
  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.