Kastarhola

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kastarhola er lítill skaftpottur, gjarnan notaður til að bræða smjör eða tólg eða hita í henni sósu.

  Þessi grein sem tengist mat eða drykk er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.