Blágrýti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Blágrýti er tegund basalts, grátt með bláan blæ. Það er dulkornótt svo kristallar sjást ekki greinilega. Það er algengasta gosberg jarðarinnar.

[breyta] Tengill

  Þessi grein sem tengist jarðfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.