Ø
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ø er bókstafur sem að fyrirfinnst í dönsku, færeysku og norsku. Í íslensku, tyrknesku, finnsku, aserbaídsjönsku, tatar, túrkmen, þýsku, eistnesku, rúmversku og ungversku er notast við stafinn Ö í stað Ø. Samsvarandi tákn, ∅ , er notað í stærðfræði til að tákna tómamengið.

