Stefanía Guðmundsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stefanía (Anna) Guðmundsdóttir (1876- 16. janúar 1926) var íslensk leikkona á upphafsárum leiklistar í Reykjavík. Fáar leikkonur nutu jafnmikillar aðdáunar og Stefanía og hún var álitin fremsta leikkona á Íslandi á sínum tíma.

[breyta] Tenglar


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það