19. september

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ÁgúSeptemberOkt
Su Þr Mi Fi La
  1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30  
2007
Allir dagar

19. september er 262. dagur ársins (263. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 103 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1356 - Hundrað ára stríðið: Englendingar unnu sigur á Frökkum í orrustunni við Poitiers og tóku Jóhann góða Frakkakonung höndum.
  • 1667 - „Gullskipið“ Het Wapen van Amsterdam strandaði á Skeiðarársandi með mikinn farm af gulli og dýrum steinum að talið er. Öll áhöfnin fórst, um 140 manns. Mikil leit var gerð að þessu skipi á 20. öld, en án nokkurs árangurs.
  • 1802 Andvana síamstvíburar, samvaxin stúlkubörn, fæddust í Rangárvallasýslu.
  • 1874 - Blaðið Ísafold hóf göngu sína. Árið 1929 sameinaðist það Verði og var vikuútgáfa Morgunblaðsins til 1968.
  • 1905 - Vígð var hengibrú á Jökulsá í Öxarfirði. Brúin var með 70 metra haf á milli stöpla.


[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)