Magni Grenivík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íþróttafélagið Magni á Grenivík var stofnað árið 1915. Það hefur lengst af leikið í neðstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu en vann sér rétt til þátttöku í 2. deild sumarið 2007. Öflugt yngri flokka starf er rekið hjá Magna og sendir félagið mörg lið til keppni á hverju sumri.

  Þessi grein sem tengist íþrótt er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.