Taugamót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Venjuleg taugamót samanstanda af símaenda (e. axon terminal), taugamótaglufu (e. synaptic cleft) og griplunibbu (e. dendritic spine).
Venjuleg taugamót samanstanda af símaenda (e. axon terminal), taugamótaglufu (e. synaptic cleft) og griplunibbu (e. dendritic spine).

Taugamót er svæðið þar sem boðskipti taugafrumna fara fram. Nánar tiltekið á þetta yfirleitt við um símaenda taugasíma taugafrumunnar sem sendir boðin, griplunibbu á griplu taugafrumunnar sem tekur við þeim, og taugamótaglufuna sem er bilið á milli þeirra.

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.