11. maí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

AprMaíJún
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31  
2007
Allir dagar

11. maí er 131. dagur ársins (132. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 234 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1311 - 64 musterisriddarar voru brenndir á báli í Frakklandi fyrir villutrú.
  • 1661 - Ragnheiður Brynjólfsdóttir í Skálholti sór eið um hreinlífi sitt. Sonur hennar, Halldór Daðason, fæddist 40 vikum síðar.
  • 1946 - Slysavarnafélag Íslands tók í notkun nýja björgunarstöð í Örfirisey í Reykjavík. Mikill mannfjöldi var viðstaddur vígslu hennar.
  • 1949 - Nafni landsins Síam var breytt í Taíland.
  • 1998 - Indverjar framkvæmdu þrjár kjarnorkutilraunir neðanjarðar. Ein þeirra fólst í sprengingu vetnissprengju.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

  • 1960 - John D. Rockefeller, yngri, bandarískur auðmaður (f. 1874)
  • 1976 - Alvar Aalto, finnskur arkitekt og hönnuður (f. 1898).
  • 1981 - Bob Marley, söngvari og tónlistarmaður (f. 1945).
  • 2001 - Douglas Adams, rithöfundur (f. 1952).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)