Steingrímur Steinþórsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Steingrímur Steinþórsson (f. 12. febrúar 1893 d. 14. nóvember 1966) var forsætisráðherra Íslands fyrir Framsóknarflokkinn, þó hann væri aldrei formaður flokksins. Hann starfaði með Sjálfstæðisflokknum í ríkisstjórn og var Forseti Alþingis frá 1949 til 1950.
| Fyrirrennari: Ólafur Thors |
|
Eftirmaður: Ólafur Thors |
|||

