Snið:Dauðadagur og aldur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Snið:Dauðadagur og aldur sýnir dauðadag persónu og aldur hennar þegar hún lést. Þetta snið er ekki hægt að nota á persónur sem eru enn á lífi.

[breyta] Notkun

{{ Dauðadagur og aldur | dauðsár | dauðsmánuður | dauðsdagur | fæðingarár | fæðingarmánuður | fæðingardagur}}

[breyta] Dæmi

{{Dauðadagur og aldur|2007|7|11|1889|9|29}} gefur 11. júlí 2007 (117 ára)

Athugið: Ekki skilja neitt eftir tómt. Ef eitthvað er óvitað þá skrifið þið það sem vitað er handvirkt.

[breyta] Tengd snið