Morfís 2006

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Morfís 2006 var 22. skiptið sem Morfís hefur verið haldin. Sigurvegari keppninnar var Menntaskólinn í Reykjavík

Efnisyfirlit

[breyta] Úrslit

Til úrslita kepptu Menntaskólinn í Reykjavík og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Umræðuefnið var „Frelsi einstaklingsins“. Ræðumaður kvöldsins var Halldór Ásgeirsson fyrir Menntaskólann við Hamrahlíð.

[breyta] Sigurlið Menntaskólans í Reykjavík

  • Liðsstjóri: Guðrún Sóley Gestsdóttir
  • Frummælandi: Gunnar Örn Guðmundsson
  • Meðmælandi: Saga Garðarsdóttir
  • Stuðningsmaður: Jón Eðvald Vignisson

[breyta] Taplið Menntaskólans við Hamrahlíð

  • Liðsstjóri: Kári Finnsson
  • Frummælandi: Sigurjón Bjarni Sigurjónsson
  • Meðmælandi: Atli Már Steinarsson
  • Stuðningsmaður: Halldór Ásgeirsson

[breyta] Sjá einnig