Stefán Jónsson (f. 1964)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein fjallar um leikarinn Stefán Jónsson. Til er aðgreiningarsíða um aðra sem heita Stefán Jónsson.

Stefán Jónsson (f. 23. ágúst 1964) er íslenskur leikari.

[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1990 Ryð
1992 Ingaló Gölturinn
2000 Lifandi!
2001 Áramótaskaupið 2001
2003 Muted Music Föður
2005 Strákarnir okkar Ási sálfræðingur
Töframaðurinn
2006 Köld slóð Jón ritstjóri
Áramótaskaupið 2006

[breyta] Tengill

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.