Elma Lísa Gunnarsdóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Elma Lísa Gunnarsdóttir (f. 7. september 1973) er íslensk leikkona.
[breyta] Kvikmynda- og sjónvarpsferill
| Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
|---|---|---|---|
| 2000 | Lifandi! | ||
| 2002 | Maður eins og ég | Hildur | |
| 2003 | Karamellumyndin | ||
| Þriðja nafni | Lára | ||
| Áramótaskaupið 2003 | |||
| 2004 | Dís | Starfskona í tískuvöruverslun | |
| 2005 | Töframaðurinn | ||
| 2006 | Blóðbönd | Lilja | |
| Mýrin | Gunnur | ||
| Áramótaskaupið 2006 |

