Björgvin G. Sigurðsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) | |
| Fæðingardagur: | 30. október 1970 (36 ára) |
| Fæðingarstaður: | Reykjavík |
| 2. þingmaður Suðurkjördæmis | |
| Flokkur: | |
| Þingsetutímabil | |
| 2003-2007 | í Suðurk. fyrir Samf. |
| 2007- | í Suðurk. fyrir Samf. ✽ |
| ✽ = stjórnarsinni | |
| Embætti | |
| 2007- | Viðskiptaráðherra |
| Tenglar | |
| Æviágrip á vef Alþingis – Vefsíða | |
Björgvin Guðni Sigurðsson (f. 30. október 1970) er viðskiptaráðherra. Hann er annar þingmaður Suðurkjördæmis fyrir Samfylkinguna. Hann er menntaður í sagnfræði og heimspeki. Hann var fyrst kjörinn á þing í kosningunum 2003 en hafði áður starfað sem framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar og þingflokksins og kosningastjóri í Alþingiskosningunum 1999 og sveitarstjórnakosningunum 2002.
| Fyrirrennari: Jón Sigurðsson |
|
Eftirmaður: enn í embætti |
|||
[breyta] Heimildir

