Borðspil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þýsk útgáfa af Matador í miðju spili.
Þýsk útgáfa af Matador í miðju spili.

Borðspil er spil sem leikið er á sérstöku spilaborði sem venjulega er hannað aðeins fyrir þann leik. Dæmi um borðspil eru skák, go, shogi, mankala, Matador, Risk og krossgátuspilið.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.