Melstaðarprestakall
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Melstaðarprestakall er prestakall í Húnavatnsprófastsdæmi. Í því eru fimm sóknir, þau eru Melstaðarsókn, Prestbakkasókn, Staðarbakkasókn, Staðarsókn og Víðidalstungusókn. Núverandi prestur í Melstaðarprestakalli er Guðni Þór Ólafsson.

