Karl Guðmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Karl Guðmundsson (f. 28. ágúst 1924) er íslenskur leikari.

[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1969 Áramótaskaupið 1969
1974 Áramótaskaupið 1974
1975 Áramótaskaupið 1975
1976 Áramótaskaupið 1976
1981 Punktur punktur komma strik Axel kennari
1985 Hvítir mávar Magnús Kjartansson
1986 Stella í orlofi Læjónsklúbburinn Kiddi
1987 Skytturnar Bílstjóri á Volvo

[breyta] Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.