Ungfrúin góða og húsið (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ungfrúin góða og húsið
Starfsfólk
Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir
Handritshöf.: Halldór Laxness
Framleiðandi: Halldór Þorgeirsson
Snorri Þórisson
Leikarar

Tinna Gunnlaugsdóttir
Ragnhildur Gísladóttir
Agneta Ekmanner
Rúrik Haraldsson
Egill Ólafsson
Reine Brynolfsson
Bjørn Floberg
Helgi Björnsson

Upplýsingar
Frumsýning: Fáni Íslands 8. október, 1999
Lengd: 98 mín.
Aldurstakmark: Kvikmyndaskoðun: Myndin lýsir tilfinningalegum átökum og örlögum. All þungt efni á köflum en ekki til þess fallið að valda börnum sálarháska. L
Tungumál: íslenska
Ráðstöfunarfé: ISK 160,000,000 (áætlað)
Verðlaun: 4 Eddur
Síða á IMDb

Ungfrúin góða og húsið er kvikmynd eftir Guðnýju Halldórsdóttur frá 1999 byggð á samnefndri skáldsögu eftir Halldórs Laxness.

[breyta] Veggspjöld og hulstur


Verðlaun
Fyrirrennari:
Ný verðlaun
Edduverðlaunin fyrir bíómynd ársins
1999
Eftirfari:
Englar alheimsins


  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.