Best of Ómar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Best of Ómar
Forsíða breiðskífu
Bakhlið breiðskífu
Ómar Ragnarsson – SG - 012
Gefin út 1967
Tekin upp {{{Tekin upp}}}
Tónlistarstefna Dægurlög
Lengd
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur
Upptökustjóri
Ómar Ragnarsson – Tímatal

Best of Ómar er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1967. Á henni flytur Ómar Ragnarsson sín bestu lög.


[breyta] Lagalisti

  1. Sveitaball
  2. Limbó-Rokk-Twist
  3. Ó, Vigga
  4. Bítilæði
  5. Mömmuleikur
  6. Mér er skemmt
  7. Botnía
  8. Ég hef aldrei nóg
  9. Ást, ást, ást
  10. Sjö litlar mýs
  11. Þrjú hjól undirbílnum