Píanó sónata Nr. 14 (Beethoven)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Píanó sónatan númer 14 í Cís-dúr sem heitir "Quasi una fantasia" sem er ítalska og þýðir ‚næstum því fantasía‘, Op. 27. númer 2 eftir Ludwig van Beethoven, oftast þekkt undir nafninu Tunglskinssónatan er sónata í þremur hlutum.

