Managva er höfuðborg og stærsta borg Níkaragva og stendur borgin við Managvavatn. Borgin var gerð að höfuðborg landsins árið 1857. Árið 2006 bjuggu 1.671.759 manns í borginni.
Flokkar: Landafræðistubbar | Borgir í Níkaragva | Borgir í Mið-Ameríku | Höfuðborgir