Hlíðarnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hverfi í Reykjavík
Vesturbær
Miðborg
Hlíðarnar
Laugardalur
Háaleiti
Breiðholt
Árbær
Grafarvogur
Kjalarnes
Úlfarsfell

Hlíðarnar er hverfi í Reykjavík. Í hverfinu eru Norðurmýri, Hlíðar, Hlemmur, Holt, Suðurhlíðar, Öskjuhlíð og Nauthólsvík.

Í vestur markast hverfið af línu sem er dregin um eftirtaldar götur og skal miðað við miðju þeirra: Snorrabraut, gamla Flugvallarveg og Hlíðarfót. Í austur markast hverfið af línu sem dregin er eftir miðri Kringlumýrarbraut. Í norður markast hverfið af línu sem er dregin um eftirtaldar götur og skal miðað við miðju þeirra: Hverfisgötu og Laugaveg.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.