Aðgerð (stærðfræði)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aðgerð er hugtak í stærðfræði, einkum í algebru og rökfræði, sem á við tiltekna vörpun, sem verkar á eitt eða fleiri inntaksgildi og skilar einu úttaksgildi. Oft er aðgerð lokuð í þeim skilningi að for- og bakmengi aðgerðarinnar eru sama mengið. Aðgerðir geta einnig verkað á föll, en þá er oftast talað um vikja. Eingild aðgerð hefur eitt inntaksgildi, tvígild aðgerð hefur tvö inntaksgildi o.s.frv.
Efnisyfirlit |
[breyta] Reikniaðgerðir
[breyta] Agerðir í rökfræði
- EÐA (OR)
- Neitun (NOT)
- OG (AND)
[breyta] Aðgerðir í fallafræði
[breyta] Mengjaðgerðir
[breyta] Sjá einnig
- baugur
- grúpa
- mengjaaðgerð
- svið
Flokkar: Algebra | Rökfræði | Fallafræði

