Pönk
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pönk (af enska heitinu punk) er tónlistarstefna sem þróaðist eftir kalda stríðið, upp úr úr 8. áratug 20. aldar. Kalda stríðið hafði þau áhrif að hræðsluáróður um þriðju heimstyrjöldina og kjarnorkustríð var orðinn svo mikill að umsnúningur varð í hugsunarhætti margra. Hugsunarhátturinn sneri að því að ef til kjarnorkustríðs myndi koma yrðu allar sögusagnir um tilgang að engu, lífið missti tilgang svo að engu skipti hvað gerðist, jörðin var að farast. Pönktímabilið stóð sem hæst á níunda áratugnum.
Þekktar pönk-hljómsveitir eru meðal annarra Ramones og The Sex Pistols.

