Forsetakosningar 1980

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Forsetakosningarnar 1980 enduðu með sigri Vigdísar Finnbogadóttur.

Frambjóðandi Atkvæði  %
Vigdís Finnbogadóttir 43.611 33,8
Guðlaugur Þorvaldsson 41.700 32,3
Albert Guðmundsson 25.599 19,8
Pétur J. Thorsteinsson 18.139 14,1
Alls 129.049 100.0


Fyrir:
Forsetakosningar 1968
Forsetakosningar Eftir:
Forsetakosningar 1988

[breyta] Heimildir

Á öðrum tungumálum