Paul Feyerabend
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Vestræn heimspeki Heimspeki 20. aldar |
|
|---|---|
| Nafn: | Paul Karl Feyerabend |
| Fædd/ur: | 13. janúar 1924 |
| Dáin/n: | 11. febrúar 1994 (70 ára) |
| Helstu ritverk: | Against Method; Science in a Free Society; Farewell to Reason |
| Helstu viðfangsefni: | vísindaheimspeki, þekkingarfræði |
| Markverðar hugmyndir: | stjórnleysi í vísindum |
| Áhrifavaldar: | John Stuart Mill, Karl Popper, G.E.M. Anscombe, Ludwig Wittgenstein, Søren Kierkegaard, Thomas Kuhn |
| Hafði áhrif á: | Imre Lakatos, Paul Churchland, Deirdre McCloskey |
Paul Karl Feyerabend (13. janúar 1924 – 11. febrúar 1994) var austurrískur vísindaheimspekingur. Hann er þekktastur fyrir rit sín Gegn aðferð (e. Against Method) sem kom út árið 1975, Vísindi í frjálsu samfélagi (e. Science in a Free Society) sem kom út árið 1978 og Sæl veri skynsemin (e. Farewell to Reason) sem kom út árið 1987. Feyerabend varð frægur fyrir stjórnleysisviðhorf sitt í þekkingarfræði og vísindaheimspeki.

