Super Nintendo Entertainment System
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Super Nintendo Entertainment System, einnig þekkt sem Super Nintendo, Super NES eða SNES (borið fram annaðhvort sem orð eða skammstöfun), er 16-bita leikjatölva gefin út af Nintendo í Norður-Ameríku, Brasilíu, Evrópu og Ástralíu. Í Japan og Suð-Austur Asíu er hún þekkt sem Super Family Computer eða Super Famicom. Í Suður Kóreu er hún þekkt sem Super Comboy og var dreifð af Hyundai Electronics.
SNES var önnur leikjatölva Nintendo, á eftir Nintendo Entertainment System (NES). Þar sem fyrri útgáfan hafði rembst við að ná vinsældum í PAL löndunum og stórum hlutum í Asíu, SNES náði vinsældum allstaðar, þó það náði ekki jafn miklum vinsældum í Suð-austur Asíu og Norður-Ameríku útaf andstæðingnum, Sega Mega Drive leikjatölvunni (gefin út í Norður-Ameríku sem Genesis). Þrátt fyrir að byrja seint náði SNES að verða mest selda leikjatölvan á 16-bita tímabilinu.
|
|
|---|
| Fyrsta kynslóð |
| Magnavox Odyssey • PONG • Coleco Telstar |
| Fyrri önnur kynslóð |
| Atari 2600 • Interton VC 4000 • Odyssey² • Intellivision |
| Seinni önnur kynslóð |
| Atari 5200 • ColecoVision • Vectrex • SG-1000 |
| Þriðja kynslóð |
| NES • Master System • Atari 7800 |
| Fjórða kynslóð |
| TurboGrafx-16 • Mega Drive • Neo Geo • SNES |
| Fimmta kynslóð |
| 3DO • Jaguar • Saturn • PlayStation • Nintendo 64 |
| Sjötta kynslóð |
| Dreamcast • PlayStation 2 • GameCube • Xbox |
| Sjöunda kynslóð |
| Xbox 360 • PlayStation 3 • Wii |

