Þjóðtrú
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þjóðtrú er trú og siðir sem falla utan hefðbundinna trúarbragða og flytjast milli kynslóða í tiltekinni menningu. Hluti af þjóðtrú er ýmis konar hjátrú, trú á hið yfirnáttúrulega og kreddur.
[breyta] Tenglar
- Vísindavefurinn: „Hvað er þjóðtrú og hvernig er þjóðtrú Íslendinga ólík þjóðtrú annarra Norðurlandaþjóða?“

