Prag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tölfræði
Mark:
Fáni:
Flatarmál: 496 km²
Mannfjöldi: 1.194.407 (2007)
Þéttleiki byggðar: 2392/km²
Póstnúmer: 100 00 - 199 00
Borgarstjóri: Pavel Bém
Kort
Map of the Czech Republic highlighting the Prague region


Miðborg Prag
Miðborg Prag
Prag Kastli
Prag Kastli
Karl Brú
Karl Brú
Dans Hús
Dans Hús
Þjóðminjasafn Tékkland
Þjóðminjasafn Tékkland
Václav Torg
Václav Torg

Prag (tékkneska: Praha) er höfuðborg Tékklands. Borgin er staðsett í miðju landinu. Íbúar Prag eru um 1,2 milljónir, 1,941,803 manns á stórborgarsvæðinu og borgin sjálf er 496 ferkílómetrar að stærð. Borgin er liggur í 177-399 metra.

Efnisyfirlit

[breyta] Fornminjar

  • Prag Kastali (tékkneska: Pražský Hrad)
  • Karl Brú (tékkneska: Karlův Most)
  • Þjóðminjasafn Tékklands (tékkneska: Národní muzeum)
  • Dans Hús (tékkneska: Tančící dům)
  • Václav Torg (tékkneska: Václavské náměstí)

[breyta] Veður

[breyta] Íbúafjöldi

Íbúafjöldi Prag frá 1230 til 2007:

Ár Íbúar
1230 4.000
1370 40.000
1600 60.000
1804 90.000
1837 105.500
1850 118.000
1880 162.000
1900 201.600
1925 718.300
1950 931.500
1980 1.182.800
1991 1.214.174
2004 1.170.571
2007 1.194.407

[breyta] Tenglar

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.