Ólöf Nordal
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ólöf Nordal (ÓN) | |
| Fæðingardagur: | 3. desember 1966 (40 ára) |
| Fæðingarstaður: | Reykjavík |
| 9. þingmaður Norðausturkjördæmis | |
| Flokkur: | |
| Nefndir: | Allsherjarnefnd, samgöngunefnd og umhverfisnefnd |
| Þingsetutímabil | |
| 2007- | í Norðaust. fyrir Sjálfstfl. ✽ |
| ✽ = stjórnarsinni | |
| Tenglar | |
| Æviágrip á vef Alþingis – Vefsíða | |
Ólöf Nordal, hdl. (f. 3. desember 1966) er alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Norðausturkjördæmi. Hún var kjörin á þing í alþingiskosningunum 2007.
Ólöf varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1986 og lauk lögfræðiprófi við Háskóla Íslands 1994.

