Kristín og Helgi - Á suðrænni strönd
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Á suðrænni strönd | ||
|---|---|---|
| Kristín og Helgi – SG - 034 | ||
| Gefin út | 1971 | |
| Tekin upp | {{{Tekin upp}}} | |
| Tónlistarstefna | Þjóðlög | |
| Lengd | ||
| Útgáfufyrirtæki | SG - hljómplötur | |
| Upptökustjóri | ||
| Kristín og Helgi – Tímatal | ||
Á suðrænni strönd er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1971. Á plötunni flytja Kristín og Helgi Einarsson tólf þjóðleg lög.
[breyta] Lagalisti
- Á suðrænni strönd - Lag - texti: Brasílskt Þjóðlag - Jónas Friðrik
- Fölnuð rós - Lag - texti: Helgi Einarsson - Jónas Friðrik
- Híf-opp og höldum af stað - Lag - texti: Mexíkanskt þjóðlag - Jónas Friðrik
- Okkar verk - Lag - texti: Helgi Einarsson - Jónas Friðrik
- Ekki eins og við - Lag - texti: F. Simon - Jónas Friðrik
- Ungur baráttumaður - Lag - texti: J. M. McGuinn - Jónas Friðrik
- Lestin - Lag - texti: Rússneskt þjóðlag - Jón Helgason
- Gömul vísa um vorið - Lag - texti: Hörður Torfason - Steinn Steinarr
- Einbýlishúsið - Lag - texti: Helgi Einarsson
- Land regnbogans - Lag - texti: Donovan - Nína Björk Árnadóttir
- Ég leitaði vinar - Lag - texti: Carter - Kristján V. Ingólfsson
- Lúlla-lei - Lag - texti: Helgi Einarsson

