Teista
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Teista (Cepphus grylle)
|
|||||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||
| Cepphus grylle (Linnaeus, 1758) |
|||||||||||||||
|
|
Teista (fræðiheiti: Cepphus grylle) er meðalstór svartfugl, á milli 30-38 sentimetrar að lengd og um 400 grömm.
Stofnstærð á Íslandi er talin á milli 20-30.000 pör.[1]
[breyta] Heimildir
- ↑ Umhverfisstofnun Veiðistjórnun - Teista

