Grettir Björsson - Óli Skans

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Óli Skans
Forsíða breiðskífu
Bakhlið breiðskífu
Grettir Björnsson – SG - 570
Gefin út 1973
Tekin upp {{{Tekin upp}}}
Tónlistarstefna Gömlu dansarir
Lengd
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur
Upptökustjóri
Grettir Björnsson – Tímatal


Grettir Björnsson er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1973. Á henni leikur Grettir Björnsson gömlu dansana. Honum til aðstoðar eru; Árni Shceving, Helgi Kristjánsson og Guðmundur R. Einarsson.

[breyta] Lagalisti

  1. Óli Skans - Hljóð Hljóðdæmi.
  2. Klappenade
  3. Skósmíðapolki
  4. Fingrapolki
  5. Svensk Maskerade

[breyta] Textabrot af bakhlið plötuumslags

   
Grettir Björsson - Óli Skans
Lögin, sem Grettir Björnsson leikur á þessari plötu voru valin í samráði við danskennarana Hermann Ragnar Stefánsson og Heiðar Ástvaldsson, en þeir hafa kvartað undan því, að einmitt þessi lög hafi vantað á hljómplötu. Allt eru þetta kunnir dansar í flokki hinna svonefndu gömlu dansa og eru flestir þessir dansar eitt af því fyrsta, sem kennt er í barnaflokkum dansskólanna.

Grettir Björnsson er landskunnur harmonikuleikari og því verða þeir, sem ánœgju hafa af harmonikuleik ekki sviknir þegar þeir heyra þessi gamalkunnu lög í meðferð Grettis. En báðar fyrri plötur hans eru þegar komnar í hóp vinsœlustu platna, sem SG-hljómplötur hafa gefið út. En myndirnar af plötuumslögum þeirra eru hér til hœgri ásamt sex öðrum plötum, sem njóta stöðugra vinsœlda.

   
Grettir Björsson - Óli Skans
 
— Svavar Gests