Yellowstone þjóðgarðurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Yellowstone eða Yellowstone National Park er þjóðgarður í Bandaríkjunum, staðsettur í Idaho, Montana og Wyoming. Yellowstone er fyrsti og elsti þjóðgarður Bandaríkjanna. Yellowstone er á svokölluðum heitum reit, enda eru þar heitir hverir, eins og Old Faithful, sem er einn af frægustu goshverum heims.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:


Þessi grein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana