Menntaskólinn að Laugarvatni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Menntaskólinn að Laugarvatni (skammstöfun ML) er framhaldsskóli við Laugarvatn, formlega stofnaður sem sjálfstæður skóli 12. apríl 1953, en hafði frá árinu 1947 verið starfræktur í samvinnu við Menntaskólann í Reykjavík. Jónas frá Hriflu var einn ötulasti hvatamaður að stofnun skólans. Skólameistari er Halldór Páll Halldórsson.

[breyta] Tenglar