Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Abútja í Nígeríu.
Abútja (enska: Abuja) er höfuðborg Nígeríu. Í borginni búa 1.800.000 manns. Þegar það var tekin ákvörðun um að breyta um höfuðborg í landinu árið 1976 (þáverandi höfuðborg var Lagos) var ákveðið svæði nálægt miðju landsins. Adútja er dæmi um tilbúið samfélag.