Flosi Ólafsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flosi Ólafsson (f. 27. október 1929) er íslenskur leikari og rithöfundur. Hann hefur einnig leikstýrt áramótaskaupinu þrisvar sinnum; 1968, 1969 og 1970.
Efnisyfirlit |
[breyta] Ferill
[breyta] Kvikmynda- og sjónvarpsþáttaferill
| Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
|---|---|---|---|
| 1962 | 79 af stöðinni | ||
| 1967 | Áramótaskaup 1967 | ||
| 1968 | Áramótaskaup 1968 | Leikstjóri | |
| 1969 | Áramótaskaup 1969 | Leikstjóri | |
| 1970 | Áramótaskaup 1970 | Leikstjóri | |
| 1978 | Áramótaskaup 1978 | ||
| 1979 | Running Blind | Paul | |
| 1982 | Með allt á hreinu | Sigurjón Digri | |
| 1984 | Hrafninn flýgur | Erik | |
| 1985 | Hvítir mávar | Bjarki Tryggvason | |
| Löggulíf | Þorvarður „Varði“ varðstjóri | ||
| 1988 | Í skugga hrafnsins | Eiríkur | |
| 1992 | Veggfóður: Erótísk ástarsaga | Geirvar Páll | |
| 1994 | Skýjahöllin | Verkstjóri | |
| 1995 | Á köldum klaka | Eigandi hótels |
[breyta] Bókmenntaferill
| Ár | Bók | Athugasemdir og verðlaun |
|---|---|---|
| 1973 | Slett úr klaufunum | |
| 1974 | Hneggjað á bókfell | |
| 1975 | Leikið lausum hala | |
| 1982 | Í kvosinni | |
| 2003 | Ósköpin öll | |
| 2004 | Heilagur sannleikur |

