Svarti dauði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Svarti dauði“ getur einnig átt við Brennivín.

Svarti dauði var einn skæðasti heimsfaraldur sögunnar. Hann breiddist út um Evrópu með rottum um miðja 14. öld. Áætlað er að um 75 milljónir manna hafi látist úr farsóttinni eða um helmingur íbúa Evrópu á þeim tíma. Plágunnar varð fyrst vart á Sikiley árið 1347. Hún barst til Íslands árið 1402.

[breyta] Tengill

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:
  Þessi heilsugrein sem tengist sagnfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.