Notandi:Pjebje

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ég heiti Pétur Björgvin Þorsteinsson og er djákni í Glerárkirkju á Akureyri auk þess sem ég er í meistaranámi í Evrópufræðum á Bifröst.

Ég er nýliði hér á Wikipediunni, en tók mig til og byrjaði á eftirtöldum greinum (og þótti vænt um að aðrir bættust í hópinn og endurbættu greinarnar):

Ástjörn Biblíubrúður Glerárkirkja Lögmannshlíðarkirkja

Málkassi
Þessi notandi hefur íslenskumóðurmáli.
Hesin brúkarin hevur grundleggjandi kunnleika til føroyskt.
Denne brugers kendskab til dansk er på mellemniveau.
This user is able to contribute with an advanced level of English.
Diese Person hat mit einem Muttersprachler vergeilchbare Deutschkenntnisse.
Notendur eftir tungumáli