Paskal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Paskal er SI mælieining fyrir þrýsting, táknuð með Pa. Eitt paskal jafngildir þrýstingi vegna kraftsins eitt njúton á hvern fermetra. Einingin er nefnd eftir Blaise Pascal, frönskum stærð-, eðlis- og heimspekingi.

[breyta] Skilgreining

1 paskal (Pa) = 1 N/m2 = 1 J/m3 = 1 kg·m–1·s–2

[breyta] SI margfeldi

Margfeldi Nafn Merki Margfeldi Nafn Merkil
100 paskal Pa      
101 dekapaskal daPa 10–1 desípaskal dPa
102 hektópaskal hPa 10–2 sentipaskal cPa
103 kílópaskal kPa 10–3 millipaskal mPa
106 megapaskal MPa 10–6 míkrópaskal µPa
109 gígapaskal GPa 10–9 nanópaskal nPa
1012 terapaskal TPa 10–12 pikópaskal pPa
1015 petapaskal PPa 10–15 femtópaskal fPa
1018 exapaskal EPa 10–18 attópaskal aPa
1021 settapaskal ZPa 10–21 septópaskal zPa
1024 jottapaskal YPa 10–24 joktópaskal yPa
Þessi SI eining er nefnd eftir Blaise Pascal. Eins og með allar aðrar SI einingar sem eru skírðar eru eftir manneskjum, þá er fyrsti stafurinn í tákninu ritaður stór (Pa). Hinsvegar þegar SI eining er skrifuð, á alltaf að rita hana með litlum staf (pascal), nema að hún hefji setningu eða er nafn: „gráðan Celsíus“.
— Byggt á The International System of Units, hluta 5.2.