Lyngbúi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Lyngbúi

Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirskipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Eudicotyledonae)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Varablómaætt (Lamiaceae)
Ættkvísl: Ajuga
Tegund: A. pyramidalis
Fræðiheiti
Ajuga pyramidalis
L.

Lyngbúi (fræðiheiti: Ajuga pyramidalis) er fjölær jurt af varablómaætt sem vex í fjalllendi í Evrópu.

Á Íslandi er lyngbúi afar sjaldgæfur og finnst aðeins á norðanverðum Austfjörðum. Hann er alfriðaður samkvæmt náttúruverndarlögum.

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.