Asmara

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðsetning Asmara innan Erítreu.
Staðsetning Asmara innan Erítreu.

Asmara (ge'ez: አሥመራ; arabíska: أسمرا) er höfuðborg og stærsta þéttbýli Erítreu. Í borginni búa u.þ.b. 579.000 manns. Borgin er rúmlega 2.000 metra yfir sjávarmáli. Handverk og föt, unnar kjötvörur, bjór, skór og leirverk eru helstu iðngreinar borgarinnar.


  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.