Mannleg náttúra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mannleg náttúra
Uppr.: Human Nature

Starfsfólk
Leikstjóri: Michel Gondry
Handritshöf.: Charlie Kaufman
Framleiðandi: Anthony Bregman
Ted Hope
Spike Jonze
Charlie Kaufman
Leikarar

Patricia Arquette
Rhys Ifan
Tim Robbins
Miranda Otto

Upplýsingar
Frumsýning: Fáni Íslands 28. apríl, 2003 (myndband)
Lengd: 96 mín.
Aldurstakmark: MPAA: Rated R for sexuality/nudity and language. R
Framce U
Kvikmyndaskoðun: Sérkennileg blanda af alvöru og gamni. Myndin telst afar erfið í skilningi. Kynferðileg skírskotun ýmiss konar og einkennileg meðferð á mönnum og dýrum. Telst ekki við barna hæfi sem og talsmáti á stöku stað. L
Tungumál: enska
Síða á IMDb

Mannleg náttúra (enska: Human Nature) er fyrsta kvikmynd leikstjórans Michel Gondry frá árinu 2001.

  Þessi grein sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.