Spjall:Berglind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein er hluti af Wikiverkefninu Mannanöfn sem tengist mannanöfnum. Ef þú vilt taka þátt þá geturðu breytt síðunni sem þessi spjallsíða tilheyrir, eða heimsótt verkefnissíðuna og jafnvel tekið þátt í umræðunum.

Af hverju líður mér eins og þetta sé afburða heimskulegt?

[breyta] Fallbeyging

Það eru til tvær mismunandi fallbeygingar af nafninu (og báðar eru réttar). Er ekki réttast að hafa þær báðar þarna? -Hvolpur 9. des. 2005 kl. 10:49 (UTC)
Það virðast vera til þrjár skv Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls:Berglind. Spurning um að smella þeim inn bara. --Stalfur 9. des. 2005 kl. 11:01 (UTC)