Félag múslima á Íslandi var stofnað 1997. Þessi söfnuður tilheyrir sunní-trúflokki íslam.
Söfnuðurinn hefur samastað í Reykjavík þar sem sameiginlegar bænir eru haldnar á bænadögum og vikulega á föstudögum.
Flokkar: Trúarbragðastubbar | Íslam | Stofnað 1997 | Trúfélög á Íslandi