Black Eyed Peas

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Black Eyed Peas árið 2001
Black Eyed Peas árið 2001

Black Eyed Peas er bandarísk R'n'B- hljómsveit sem hefur gefið út nokkrar plötur, svo sem Monky Buisness. Meðlimir eru Taboo, Will.i.Am, Alp og svo var Fergie (Stacy Ann Ferguson) í hljómsveitinni.


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana