Notandaspjall:S.Örvarr.S/Spjall 2007
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Velkomin(n) á íslensku Wikipediu!
Takk fyrir að skrá þig á frjálsa alfræðiritið. Við erum afar þakklát fyrir framlag þitt til þessa samvinnuverkefnis. Meginreglurnar eru einungis þrjár og þær eru afar einfaldar: á Wikipediu eru engar frumrannsóknir, allt er skrifað frá hlutlausu sjónarmiði og það þarf að vera hægt að staðfesta upplýsingar í öðrum heimildum.
-
- Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
- Leiðbeiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru gagnlegar fyrir byrjendur.
- Aðrir notendur hafa tekið saman nokkur atriði sem er gott að hafa í huga þegar þú semur fyrstu greinina þína. Hafðu engar áhyggjur af tæknilegum atriðum, því það er til svindlsíða.
- Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
- Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga og samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt fróðlegt um aðra notendur og margt fleira sniðugt.
- Ef þú vilt njóta handleiðslu reyndari notanda geturðu beðið um að verða „ættleiddur“.
- Einnig er hljálpin ómissandi ef þú vilt fræðast nánar um Wikipediu.
Ég vona að þú njótir þín vel hér á íslensku Wikipediunni. Hikaðu ekki við að hafa samband við mig á spjallsíðu minni ef þú hefur einhverjar spurningar. Gangi þér vel!
--Cessator 09:41, 23 mars 2007 (UTC)
{{Notandi is-0}} on your user page or put it into your babel box.Greinar
Sæll. Ég eyddi greinunum um Dominic Howard, Christopher Wolstenholme og Matthew Belamy. Ástæðan var sú að þær innihéldu ekkert nema nöfnin. Greinar, jafnvel stubbar, þurfa að innihalda meira en það; annars er rauður tengill betri (því hann minnir mann á að greinin er óskrifuð). --Cessator 15:49, 25 apríl 2007 (UTC)
de.wikipedia
Hvað er að gerast með de:? Eyddu Háfrónsku greinninni og svo ert þú hættur að skrifa þar? --Steinninn (spjall) 06:15, 24 maí 2007 (UTC)
Háfrónska
Bíddu, þú ert fljótur að tæma spjallsíðuna. Það er ekki í miklum Wiki stíl. Allavega, er kostningin enþá sjáanleg eitthverstaðar? --Steinninn (spjall) 06:40, 24 maí 2007 (UTC)
- Þú mátt alveg eiða þessu mín vegna. Spjallinu það er að segja. Mér finnst þetta algjört hneigsli og var fljótur að hafa samband við möppudýr á de: og mun glaður fara með málið til starfsfólks ef til þarf. Ég held samt að spjallið eyðist ekki sjálfkrafa, heldur hafa þeir eitt því sér. Líklega til að eiða sönnunargögnum. En vonandi athugar MichaelDiederich þetta og leisir þetta upp. --Steinninn (spjall) 06:53, 24 maí 2007 (UTC)
Og hvað, var þeim líka eitt þótt kostning hafi verið á móti því? --Steinninn (spjall) 07:10, 24 maí 2007 (UTC)
- Hehe, hver er Jozef? Og hvað hefur hann gert við sokkana mína? --Steinninn (spjall) 07:48, 24 maí 2007 (UTC)
- Já, einmitt, Jozef. Var búinn að gleyma því. Allavega, sjáum til hvernig þetta fer. --Steinninn (spjall) 08:14, 24 maí 2007 (UTC)
Það virðist vera að kosningin sé þarna ennþá, og það var kosið og úrslitin voru að eyða greininni. --Steinninn spjall 11:08, 25 maí 2007 (UTC)
Já já, það fer nú eftir því hvernig maður telur hvort það sé naumt eða ekki. Sumir voru að kjósa bæði á ensku og þýsku. Taldi þetta ekkert mjög nákvæmlega. En ég vil endilega benda þér á nokkuð sem mér var bent á (en gerði ekki) og það var að óska eftir að kostningin verði tekin aftur til skoðunar. Eða eitthvað svoleiðis. Veit ekki hvernig er best að íslenska þetta. Hef aldrey séð nokkuð svona á is: enda hefur ekki verið þörf á því. Á ensku heitir það Deletion review. --Steinninn spjall 13:13, 25 maí 2007 (UTC)
Þetta er ekki "kjósa aftur". Eins og ég skyl þetta þá er þetta "skoða gömlu kostninguna" og sjá hvort hún hafi verið sanngjörn. Bara svo þú vitir það. Svo var ég að skoða aðrar "eyðingartilögur" og þeir eru mjög glaðir við að eyða hinu og þessu. Mjög skrítið. --Steinninn spjall 14:11, 25 maí 2007 (UTC)
Nei nei. Frétti bara af þessu á Wikipedia. Svo fannst mér fáninn flottur. Stend nú bara í þessu því ég hef áhuga á Wikipedia, og að hún sé rétt. Hef nú unnið í ferðaþjónustu á Íslandi og þótti þjóðverjarnir aðalega mjög áhugasamir um land, þjóð og tungumál. Þannig að þetta kemur mér allt mjög á óvart.
interwiki
Þú hefur eitthvað misskylið þegar ég sagði að tungumálin eiga að vera í stafrófsröð. Það þýðir ekki að tungumál sem eru ekki skrifuð með "venjulegu" letri eigi að fara neðst. Sjáðu til dæmis allann lista yfir Wikipedia verkefni. Það er ekki alltaf gott að átta sig á þessu, og því oftast best að láta bot sjá um þetta. Ég tek aftur breytinguna á tungumálaröðinni í Muse. --Steinninn spjall 20:51, 29 maí 2007 (UTC)
- Þetta er held ég í stafrófsröð eftir nafninu á tungumálinu á frummálinu. Tildæmis er japanska 日本語, en það er borði fram Nihongo, svo það fer eitthverstaðar nálægt "Norsk". Annars er þetta bara eitthver ágiskun. Það er voða auðvelt að setja "is", það er ekki spurning hvert það fer. Ef þú ert ekki viss þá er oftast hægt að gera bara copy past af en: --Steinninn spjall 21:45, 29 maí 2007 (UTC)
Ættleiða
Á ég að fara að ættleiða þig kallinn? Mér finnst þetta góð hugmynd hjá ykkur Ice201, en sjálfur þarf ég meiri hjálp en ég get gefið, svo ég verð líklega ekki með í því. Annars er ég alveg til í að hjálpa þér með allt sem ég kann á. Kann til dæmis ekkert á JavaScript eða flóknar töflur. En hvað var það annars sem þú vildir gera? Ef þú vilt stjórnendaréttindi þá geturu sótt um hérna Wikipedia:Stjórnendur --Steinninn spjall 23:20, 29 maí 2007 (UTC)
- Þetta var mjög einfalt. Þú getur líka sett inn {{Eyða}} á svona klúður og þá kemur eitthver stjórandi von bráðar og tekur í taumana. --Steinninn spjall 23:34, 29 maí 2007 (UTC)
Þetta skil ég ekki alveg. Viltu breyta hvert tilvísunin tilvísar? Þá geturu farið á Skjal og það stendur (Tilvísun frá Skjal) og íttu aftur á Skjal og þá geturu breytt tilvísunninni. Ef þú vilt hinsvegar að ég eyði henni alveg, þá get ég svosem gert það. --Steinninn spjall 23:37, 29 maí 2007 (UTC)
Notendakassar
Sæll aftur. Ég er að fara yfir ÖLL snið núna. Mikil hreingernig í gangi. Og ég tók eftir að næstum öll notendakassasniðin sem þú bjóst til eru með sömu algengu mistökin. Kanski að þú hafir tíma til að laga þau. Hér er Dæmi um það sem þarf að gera. Með þessu þá komumst við vonandi hjá því að allar notendasíðurnar sem nota sniðin þín fari í flokkin Flokkur:Notendakassar --Steinninn spjall 19:08, 30 maí 2007 (UTC)
- Það sem ég gerði í Dæminu var að fær [[Flokkur:Notendakassar]] inn í <noinclude> kóðann, og þá fer bara sniðið inn í Notendakassa flokkinn en ekki allar síður sem nota sniðið. Þetta var stutt útskýring á hvernig þetta virkar.
Ef ég skrifa <noinclude> þá fel ég allt sem ég skrifa á eftir því frá því að sjást inn á síðum sem nota sniðið, alveg þangað til ég skrifa </noinclude> en með því loka ég kóðanum (HTML kóði) og verður hann alveg óvirkur ef ég skrifa eitthvað undir það.
Síðan eru til aðrir sniðugir kóðar sem hægt er að nota í sniðum, eins og <includeonly>, en allt sem kemur á eftir því sést ekki í sjálfu sniðinu, heldur bara ef ég set sniðið inn í aðra síðu. Alveg þangað til ég loka kóðanum með </includeonly>. Þetta hef ég til dæmis mikið notað í stubbasniðinu, en þannig get ég sett allar síður sem nota sniðið inn í Flokkur:Stubbar án þess að sniðið sjálft fari inn í flokkinn.
Það eru fleyri HTML kóðar sem gott er að nota í sniðum, en ég man ekki hverjir þeir eru. Þetta eru þeir tveir sem ég nota mest.
Skilst þetta eitthvað núna. Færa Flokkur:Notendakassar inn í <noinclude> kóðann á þeim notendakössum sem þú hefur búið til. --Steinninn spjall 21:28, 30 maí 2007 (UTC)
- Bannað, ég veit það nú ekki. Mér finnst það bara óþarfi að notendasíður fylli Notendakassaflokkinn. Endilega kíktu á þennann flokk, hann er uppfullur af notendasíðum. Ertu ekki safmála mér að þær eigi ekki heima þar? --Steinninn spjall 21:46, 30 maí 2007 (UTC)
Já, ég tók eftir þessu. Ég er alveg til í að hjálpa þér eitthvað. Til dæmis koma oft aðilar hérna sem kunna enga ensku og eru bara að setja inn interwiki hlekki, þá er gott að þeir geti notað sama Babel-X og þeir hafa gert á sinni Wikipedia síðu. Þetta er auðvelt að gera með því að gera tilvísun á íslensku, hvað var það Málkassar-X. Margt hægt að íslenska hérna. Já, ég hef verið að ferðast í nokkra mánuði. Er í Japan að kaupa mér miða heim. --Steinninn spjall 22:09, 30 maí 2007 (UTC)
Þú mátt bara ráða. Þetta var hálf viljandi hjá mér í eitthveri flíti. Skyldi ekki hvað þetta var að gera og fannst þetta tvöföldun á Notendakassaflokkinum. Gerði þetta samt án þess að athuga það eitthvað nánar. Núna mátt þú bara ráða hvort þú setur hann aftur inn eða eiðir honum af hinum sniðunum. Ég þekki þetta ekki. --Steinninn spjall 22:11, 30 maí 2007 (UTC)
- Sérðu hvað ég gerði hérna? Það eru engar reglur um þetta, en það er í víðri notkun að fela þessa flokka frá sjálfu sniðinu. Eina alvöru undantekningin hefur veirð notendakassar og stubbar. Og þar sem ég er búinn að taka til í stubbunum þá eru bara notendakassarnir eftir. Ein eins og áður þá fær þú að ráða.
- Fyrsta lagi, þá er þetta nú ekkert frí, þetta er ferðalag. Öðru lagi, þá er ég á Wikipedia því ég er nörd. Sama hvort ég er heima eða ekki, ég verð alltaf nörd. Og ég verð bara að læra að lifa með því :( --Steinninn spjall 22:32, 30 maí 2007 (UTC)
Kom með dæmi hérna. Það hefur líklega farið framhjá þér hérna fyrir ofan. User en felur til dæmis flokkana inn í includeonly og mér finnst að við ættum líka að gera það.
- Og núna var ég að sjá nýjustu skilaboðin. Þetta var bara hugmynd. Svo útfærði ég hana núna meira. Sjáðu þetta --Steinninn spjall 23:21, 31 maí 2007 (UTC)
Þetta var eitthver hrikaleg copy paste klaufavilla. --Steinninn spjall 23:53, 31 maí 2007 (UTC)
Forsíðuumræða
Tók eftir síðasta innleggi frá þér. Síðan er búin að vera svo lengi án margra interwiki tengla í svo langann tíma, að ég held að það skaði ekki mikið að láta þetta bíða í nokkra daga og athuga hvort það náist ekki meirihlutasátt um þetta. Það koma kanski fleyri inn og segja sína skoðun eftir nokkra daga, og ef það gerist ekki þá finnst mér alveg hægt að setja þetta aftur inn. Athugum með þetta eftir helgi eða svo. Finnum okkur bara eitthvað annað að dunda okkur. Hvernig var þetta með notendakassana til dæmis. Það mætti kanski útríma þessu "Snið:User", til dæmis færa Snið:User kvikmynd fyrir á Snið:Notandi kvikmynd. --Steinninn spjall 03:14, 31 maí 2007 (UTC)
tvípunktar og PAGENAME
Góð spurning: ef ég geri til dæmis [[en:Wikipedia|Mjög góð síða]] þá færi þetta niðri til vinstri sem interwiki tungumála hlekkur. : er til að taka þetta af. Í sama skapi ef ég gerði [[Mynd:Mynd:Ást_er._1_mars_91.jpg]] Þá mundir þú fá mjög sæta mynd inn á spjallsíðuna þína, ef ég bæti við : þá breytist myndin í hlekk. Þetta er ábyggilega hægt við eitthvað fleyra. Hef bara ekki uppgvötað það.
Ef maður setur snið inn í flokk án þess að nota PAGENAME, þá fer það sjálfkrafa inn í "S" fyrir Snið, mjög pirrandi. Þess vegna er best að setja PAGENAME til að það raðist betur í flokknum. Sjáðu til dæmis afraksturinn hérna. Mun auðveldara að finna sína leið þegar þetta þetta er ekki allt undir "S".
--Steinninn spjall 00:41, 1 júní 2007 (UTC)
- Ég er langt á undan þér!
Móðurmál
Setti inn ágætis færslu á pottinn sem þú hefðir kanski áhuga á. Svo er ég að velta fyrir mér afhverju þú setur Notandi ís ekki inn í móðurmálflokk? Samanber User is--Steinninn spjall 04:36, 1 júní 2007 (UTC)
Ég skil ekki. Hvaða flokkur er það? Ég er búinn að breyta öllum sniðunum og er að skrifa grein eins og er undir nafninu: "Wikipedia:Málkassi" sem að á svo að leysa af greinina "Wikipedia:Babel" þegar ég hef endurgert öll sniðin --S.Örvarr.S 04:39, 1 júní 2007 (UTC)
Ófullnægjandi upplýsingar um mynd
Ein eða fleyri myndir sem þú hefur hlaðið inn hafa ekki fengið nægilegar upplýsingar til að við getum haldið þeim hér á Wikipedia. Vinsamlegast bættu við þeim upplýsingum sem beðið er um á innhlaðningarsíðunni á þær myndir sem þú átt í flokknum Ófullnægjandi upplýsingar um mynd eða skrá 2007, vika 22. Ef þetta verður ekki gert innan við viku þá verður þeim eytt. --Steinninn spjall 12:19, 2 júní 2007 (UTC)
Frá Enska Wikipedia: Request
Do you have a microphone? If so, we are in need of some recordings in OGG format of the cognates listed here, apparently my pronunciation was inaccurate and so a native Icelander was requested. It’s a hard language! LOL. Anyway, if you could drop me line to let me know if you’re interested or not. Thanks! Max Naylor 13:24, 2 June 2007 (UTC)
Ég er að ættleiða þig!
Halló S.Örvarr.S, ég heiti Játi og ég skal hjálpa þér á Wikipediu. Hefurðu eitthvað að spurja? --Ice201 17:39, 11 júní 2007 (UTC)
- woo hoo! --S.Örvarr.S 17:55, 11 júní 2007 (UTC)
Atvinnu?
Sæll. Ég sá það sem þú ert að gera við málakassana og þú átt hrós skilið fyrir það. En mig langaði bara koma með þá uppástungu að kalla "atvinnu" frekar bara "fagmannlegt". Þá á ég við að notendur tali eitthvað tungumál fagmannlega eða hafi fagmannlega kunnáttu frekar en að þeir hafi atvinnukunnáttu í því. Er þetta nokkuð galið? LMR 22:07, 11 júní 2007 (UTC)
- Ja, ef þú hefur atvinnu (aka vinnu) eins og að vera kennari (og kennir tungumál)... þá reikna ég með því að þú hafir atvinnukunnáttu. En ég mun breyta því, ef þú ert ekki búinn að því nú þegar. --S.Örvarr.S 01:49, 12 júní 2007 (UTC)
Tungumálasnið
Sæll. Nýju sniðin notandi is, notandi en o.s.frv. eru ekki af sömu stærð og gömlu notendasniðin og það mun líta illa út þegar þau eru komin í sama kassa og eldri snið. Mætti laga það. --Cessator 21:15, 20 júní 2007 (UTC)
Síðutæmingar
Sæll. Ef það þarf að láta eyða síðu, þá er til snið til að benda á slíkt. Það er heppilegra að nota það en einfaldlega tæma síðuna. Ef það á ekki að eyða síðunni, þá á ekki að tæma hana heldur. --Cessator 13:23, 21 júní 2007 (UTC)
- Ertu að tala um eitthvað sérstakt tilfelli? --S.Örvarr.S 13:27, 21 júní 2007 (UTC)
- Já, t.d. opera notendaboxin. Þau eiga annaðhvort að vera til eða ekki. Ef þau eiga ekki að vera til, þá látum við eyða þeim eða biðjum um það með þar til gerðu sniði. En ef þau eiga að vera til, þá eiga þau ekki að vera tóm. Í hvorugu tilfellinu ættum við að skilja síðurnar eftir tómar :) --Cessator 14:04, 21 júní 2007 (UTC)
- Ó já, það var bara klúður. --S.Örvarr.S 14:05, 21 júní 2007 (UTC)
- Já, t.d. opera notendaboxin. Þau eiga annaðhvort að vera til eða ekki. Ef þau eiga ekki að vera til, þá látum við eyða þeim eða biðjum um það með þar til gerðu sniði. En ef þau eiga að vera til, þá eiga þau ekki að vera tóm. Í hvorugu tilfellinu ættum við að skilja síðurnar eftir tómar :) --Cessator 14:04, 21 júní 2007 (UTC)
Orlof
Ég verð ekki við til og með 21.06.2007 fram að 24.06.2007. Skiljið skilaboðin ykkar eftir og ég mun svara þeim þegar ég kem til baka á sunnudaginn. Kallinn er farinn á hörku fyllerí norður í landi! --Stefán Örvarr Sigmundsson 18:17, 21 júní 2007 (UTC)
- Kominn aftur. --Stefán Örvarr Sigmundsson 19:30, 24 júní 2007 (UTC)
user vs. notandi
Skemmtu þér í partíinu. Vildi bara vera hundrað milljón % viss um að þú værir búinn með þetta user/notandi dæmi og að ég geti eytt öllum Snið:User... blindandi án þess að eyðileggja eitthvað. --Steinninn 03:29, 24 júní 2007 (UTC)
- Já ég var búinn að skipta þeim út á öllum notendasíðunum. --Stefán Örvarr Sigmundsson 19:30, 24 júní 2007 (UTC)
Undirskrift
Mig langar til að benda þér á að <!--Hannað af S.Örvarr.S--> er ekki í góðum Wikipedia stíl. Það er auðveldast að sjá hver hannaði sniðin með því að kíkja á breytingaskránna. --Steinninn 20:40, 27 júní 2007 (UTC)
- Afsakið. --Stefán Örvarr Sigmundsson 20:41, 27 júní 2007 (UTC)
- Ég skal fjarlæga þetta allt. --Stefán Örvarr Sigmundsson 20:45, 27 júní 2007 (UTC)
Notendur eftir breytingafjölda
Til að taflan raðist rétt þarf að skeyta núllum framan við svo allar tölurnar séu fimm stafa, því hún raðar í raun og veru eftir stafrófsröð. Aftur á móti virðist eitthvað meira vera að því "breytingar á greinum" raðast rétt í minnkanndi röð en rangt í vaxandi röð. Ég hef raðaskilin (táknin á milli hverra tveggja raða í töflunni) grunuð, enda eru þau ekki öll eins (eins og sést í kóðanum). En kann ekki nógu vel á þetta til að fullyrða neitt, spurning um að kíkja bara aðeins á þetta. Ég skeytti samt inn núllunum. --Magnús Þór 01:39, 2 júlí 2007 (UTC)
Takk fyrir
Halló. Takk fyrir barnstar! Það var mjög skemmtileg af þér og ég er stóltur að hafa þig sem ættleiddur! :D :) --Ís201 15:58, 19 júlí 2007 (UTC)
- Þú ert kominn á lappir! Woo. --Stefán Örvarr Sigmundsson 16:05, 19 júlí 2007 (UTC)
Þýða meldingar
Eitthvertíma sagðist þú geta þýtt meldingarnar á einu kvöldi ef þú fengir stjórnendaréttindin. Ég er Möppudýr á Betawiki og ég skal gera þig að þýðanda um leið og ég sé að þú býrð til nontanda. Hvernig líst þér á það? Ég er búinn að færa flestar þýðingarnar af Wikipediu yfir á þetta og svo eru bara nokkrar meldingar eftir. Þær finnuru hér. Sé þig vonandi þar. --Steinninn 22:12, 16 ágúst 2007 (UTC)
- Okay, en þú þarft að eyða "S.Örvarr.S" notandanafninu þar. Ég nota alltaf sama notandanafnið alstaðar og klúðraði óvart sign-up-inu. Þannig að ég þarf að búa það til aftur. --Stefán Örvarr Sigmundsson 01:31, 17 ágúst 2007 (UTC)
Gleymdu þessu. Ég er búinn að redda því. --Stefán Örvarr Sigmundsson 01:36, 17 ágúst 2007 (UTC)

