Brian May

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brian May (fæddur 19. júlí 1947) er enskur tónlistarmaður, þekktastur fyrir að hafa verið aðalgítarleikari hljómsveitarinnar Queen.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.