Melrakkaey
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Melrakkaey er eyja á Grundarfirði við Snæfellsnes. Þar er mikið og fjölbreytt fuglalíf. Eyjan var friðlýst árið 1972.
Melrakkaey er eyja á Grundarfirði við Snæfellsnes. Þar er mikið og fjölbreytt fuglalíf. Eyjan var friðlýst árið 1972.