Snælda
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Snælda er handverkfæri, teinn (hali) úr tré með snúð úr tré, beini, steini eða blýi og hnokka úr eir eða járni á öðrum enda. Notað til að spinna/tvinna band.
Snælda er handverkfæri, teinn (hali) úr tré með snúð úr tré, beini, steini eða blýi og hnokka úr eir eða járni á öðrum enda. Notað til að spinna/tvinna band.