Wikipedia:Hver erum við?

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stundum er óhjákvæmilegt að velta því fyrir sér hverjir standa að baki svona alfræðiriti, og þá getur verið gaman að sjá andlitin og fræðast um fólkið. Þessi grein er tileinkuð þeim sem hafa lagt sig í lima við að gera Wikipedia að því sem það er í dag. Þetta er hálfgerður inngangur að montsíðunum okkar allra, enda nú þegar að greinarnar eru að nálgast ört tugþúsundina verðum við að klappa okkur eilítið á bakið og líta yfir farinn veg.

Þeir sem upplýsingar vantar um eru vinsamlegast beðnir um að fylla þetta út nánar.

[breyta] Möppudýr

Möppudýr Wikipediu eru nokkurs konar óformlegir ritstjórar, sem sjá um að allt sé með felldu, að engin skemmdarverk séu unnin og að ekkert sem er augljóslega galið fari inn í ritið. Að því frátöldu eru möppudýr bara að skrifa greinar um hvað það sem heillar þá, eins og allir aðrir notendur. Sjá Möppudýr.

Notandanafn
Akigka
Fullt nafn
Akigka
Fæðingardagur
Staður
Reykjavík
Notandanafn
Bjarki S
Fullt nafn
Bjarki Sigursveinsson
Fæðingardagur
4. nóvember 1982
Staður
Akureyri
Laganemi við HA.
Notandanafn
BiT
Fullt nafn
Baldur Pétursson Blöndal
Fæðingardagur
29. september 1989
Staður
Reykjavík, við Kringluna
Bara venjulegur nýstúdent, að reyna að redda sér fari til Japans.
Notandanafn
Cessator
Fullt nafn
Cessator
Fæðingardagur
1978
Staður
New Jersey
Heimspekingur og fornfræðingur.
Notandanafn
EinarBP
Fullt nafn
Fæðingardagur
Staður
Notandanafn
Gdh
Fullt nafn
Guðmundur D. Haraldsson
Fæðingardagur
19. nóvember 1982
Staður
Reykjavík
Sálfræðinemi við Háskóla Íslands.
Notandanafn
Heiða María
Fullt nafn
Heiða María Sigurðardóttir
Fæðingardagur
3. nóvember 1982
Staður
Reykjavík
B.A. í sálfræði.
Notandanafn
Friðrik Bragi Dýrfjörð
Fullt nafn
Friðrik Bragi Dýrfjörð
Fæðingardagur
4. apríl 1987
Staður
Akureyri
Jack of all trades, master of none.
Notandanafn
Jóna Þórunn
Fullt nafn
Jóna Þórunn Ragnarsdóttir
Fæðingardagur
16. október 1986
Staður
Árborg/Gnúpverjahreppur
Bóndi og búfræðinemi.
Notandanafn
Krun
Fullt nafn
Kristján Rúnarsson
Fæðingardagur
28. nóvember 1987
Staður
Vesturbær Reykjavíkur
Nemandi við Menntaskólann í Reykjavík.
Notandanafn
Moi
Fullt nafn
Magnús Óskar Ingvarsson
Fæðingardagur
Staður
Notandanafn
Salvor
Fullt nafn
Salvör Gissurardóttir
Fæðingardagur
Kennari í Reykjavík
Staður
Föndrar fyrir jólin
Trúir á álfa.
Notandanafn
Sindri
Fullt nafn
Sindri Traustason
Fæðingardagur
29. september 1976
Staður
London
Notandanafn
Spm
Fullt nafn
Smári P. McCarthy
Fæðingardagur
7. febrúar 1984
Staður
Reykjavík
Stærðfræðinemi við .
Notandanafn
Stalfur
Fullt nafn
Jóhannes Birgir Jensson
Fæðingardagur
1975
Staður
Kópavogur
Tölvunarfræðingur.
Notandanafn
Stebbiv
Fullt nafn
Stefán Vignir Skarphéðinsson
Fæðingardagur
12. desember 1985
Staður
Borgarnes/Reykjavík
Nemandi á myndlistarbraut í Borgarholtsskóla.
Notandanafn
Steinninn
Fullt nafn
Eysteinn Guðni Guðnason
Fæðingardagur
16. ágúst, 1984
Staður
Hvammstangi
Kvikmyndagerðamaður
Notandanafn
Sterio
Fullt nafn
Sölvi Karlsson
Fæðingardagur
1986
Staður
Reykjavík
Sagnfræðinemandi við .
Notandanafn
Svavarl
Fullt nafn
Svavar Lútersson
Fæðingardagur
7. nóvember 1983
Staður
Hafnarfjörður
Tölvunarfræðinemi við Háskólann í Reykjavík.
Notandanafn
Ævar Arnfjörð Bjarmason
Fullt nafn
Ævar Arnfjörð Bjarmason
Fæðingardagur
1986
Staður
Reykjavík
Hippi.

[breyta] Aðrir notendur

Margar hendur vinna létt verk. Greinar í Wikipedia eru skrifaðar af sjálfboðaliðum, og þeir sem skrifa margar greinar búa sér oftast til notandaaðgang til þess að auðkenna þeirra verk. Hér verður samfélagið til: Endilega bætið ykkur við!

Notandanafn
Brynjarg
Fullt nafn
Brynjar Guðnason
Fæðingardagur
4. desember 1989
Staður
Hafnarfjörður, Ísland
Framhaldsskólanemi (MH)
Notandanafn
GFS
Fullt nafn
Gunnar Freyr Steinsson
Fæðingardagur
19. júní 1975
Staður
Hafnarfjörður
Hugbúnaðarsérfræðingur.
Notandanafn
Hinrik
Fullt nafn
Hinrik Örn Sigurðsson
Fæðingardagur
21. nóvember 1985
Staður
Reykjavík
Menntaskóla-dropout.
Notandanafn
Hvolpur
Fullt nafn
Berglind Þorbjörnsdóttir
Fæðingardagur
20. mars 1982
Staður
Rokycany, Tékklandi
Verkefnisstjóri og þýðandi
Notandanafn
Sennap
Fullt nafn
Hannes Pétur Eggertsson
Fæðingardagur
24. ágúst 1989
Staður
Reykjavík
Menntaskólanemi í Verzlunarskóla Íslands.
Notandanafn
S.Örvarr.S
Fullt nafn
Stefán Örvarr Sigmundsson
Fæðingardagur
3. nóvember 1989
Staður
Reykjavík, Ísland
Nemandi í Iðnskólanum í Reykjavík á Tölvubraut (forrituna-, gagnagrunna- og vefsíðugerð.)


Wikipedia samfélagið
Potturinn | Samfélagsgátt | Gátlistinn | Handbókin
Reglur: Hlutleysisreglan | Sannreynanleikareglan | Engar frumrannsóknir | Máttarstólpar Wikipedia
Önnur stefnumál: Nafnavenjur | Flokkastaðall | Viðhald | Deilumál | Framkoma á Wikipediu
Notendur: Möppudýr | Vélmenni | Aldur og búseta | Hver erum við? | Notendur eftir breytingafjölda | Notendakassar
Annað: Samvinna mánaðarins | Tillögur að úrvalsgreinum | Tillögur að gæðagreinum | Bezt í heimi | Merkisáfangar | Hugtakaskrá | Wikistrætó | Ættleiða notanda
Á öðrum tungumálum