Kákasus-Íbería

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íbería var nafn sem Forn-Grikkir gáfu svæði því sem konungsæmið Kartli spannaði yfir. Í dag er þetta svæði austur- og suðurhluti Georgíu.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.