Sarajevó
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sarajevó (með kýrillísku letri: Сараjево; framburður: ['sarajɛʋɔ]) er höfuðborg og stærsti þéttbýliskjarni Bosníu og Hersegóvínu. Árið 2006 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 304.136 manns.
Sarajevó (með kýrillísku letri: Сараjево; framburður: ['sarajɛʋɔ]) er höfuðborg og stærsti þéttbýliskjarni Bosníu og Hersegóvínu. Árið 2006 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 304.136 manns.