Fornnorræna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fornnorræna er samheiti yfir norræn mál sem töluð voru í Skandinavíu (þ.m.t á Íslandi), hlutum Bretlandseyja, Grænlandi og hluta Rússlands á árunum 800 til 1700.[1]

[breyta] Heimildir

  1. ISL212 - 1. þáttur 9 - Norræn málssaga. Skoðað 5. júlí, 2007.


 

Þessi grein sem fjallar um málfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana