NASDAQ

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

NASDAQ
Gerð: Hlutafélag
Stofnað: 8. febrúar, 1971
Staðsetning: Fáni Bandaríkjana New York-borg, New York-fylki
Lykilmenn: Robert Greifeld,
David P. Warren,
Anna M. Ewing
Starfsemi: Hlutabréfamarkaður
Vefslóð: www.nasdaq.com

NASDAQ (National Association of Securities Dealers Automated Quotations system) (NASDAQNDAQ) er bandarískur hlutabréfamarkaður.