Orrustan við Carrhae

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Orrustan við Carrhae var mikilvæg orrusta sem var háð árið 53 f.Kr. skammt frá bænum Carrhae (í dag í Tyrklandi). Í orrustunni áttust við Rómverjar undir stjórn Crassusar og Parþar undir stjórn Surena. Parþar höfðu yfirburða sigur í orrustunni.

[breyta] Heimild

  Þessi grein sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana