Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu 2007 (134. löggjafarþing) samanstendur af:
- Pétur H. Blöndal varaformaður
- Einar Már Sigurðarson formaður
- Valgerður Sverrisdóttir
- Björk Guðjónsdóttir varamaður
- Lúðvík Bergvinsson varamaður
- Birkir J. Jónsson varamaður[1]
og nefndarritaranum og stjórnmálafræðinginum Magnea Kristín Marinósdóttir.

