Kjartan Ólafsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Kjartan Ólafsson (KÓ) | |
| Fæðingardagur: | 2. nóvember 1953 (53 ára) |
| Fæðingarstaður: | Reykjavík |
| 4. þingmaður Suðurkjördæmis | |
| Flokkur: | |
| Nefndir: | Forsætisnefnd, sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, umhverfisnefnd og Íslandsdeild Norðurlandaráðs |
| Þingsetutímabil | |
| 2001-2003 | í Suðurl. fyrir Sjálfstfl. ✽ |
| 2007- | í Suðurk. fyrir Sjálfst. ✽ |
| ✽ = stjórnarsinni | |
| Embætti | |
| 2007- | 3. varaforseti Alþingis |
| Tenglar | |
| Æviágrip á vef Alþingis – Vefsíða | |
Kjartan Ólafsson (f. 2. nóvember 1953 í Reykjavík) er þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi.

