10. maí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

AprMaíJún
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31  
2007
Allir dagar

10. maí er 130. dagur ársins (131. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 235 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir


[breyta] Fædd

  • 1727 - Anne Turgot, franskur embættismaður og hagfræðingur (d. 1781)
  • 1838 - John Wilkes Booth, leikari og morðingi Abraham Lincolns (d. 1865)
  • 1878 - Gustav Stresemann, kanslari Þýskalands og verðlaunahafi friðarverðlauna Nóbels (d. 1929)
  • 1957 - Sid Vicious, breskur bassaleikari The Sex Pistols (d. 1979)
  • 1960 - Bono, írskur söngvari hljómsveitarinnar U2

[breyta] Dáin

  • 1774 - Loðvík 15. Frakkakonungur
  • 1818 - Paul Revere, bandarísk frelsishetja
  • 1849 - Hokusai, japanskur listamaður (f. 1760).
  • 1904 - Henry Morton Stanley, skoskur blaðamaður og landkönnuður (f. 1841).
  • 1977 - Joan Crawford, bandarísk leikkona
  • 1982 - Peter Weiss, þýskur rithöfundur og listmálari
  • 1994 - John Wayne Gacy, bandarískur raðmorðingi
  • 2002 - Yves Robert, franskur kvikmyndaleikstjóri


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)