Spjall:Hæð manna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Er þetta rétt með Skotana að þeir séu næstum 10 sentímetrum hærri en aðrir? Hver þremillinn.Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af Hakarl (spjall) · framlög

Ég er nokkuð viss um að hæð Skotanna er hér stórlega ýkt. Ég hef oft komið til Skotlands og farið víða um það land og aldrei þótt þeir neitt tiltakanlega háir að jafnaði. Hins vegar eru Hollendingar miklu hávaxnari í mínum augum en Skotar og ég gæti alveg trúað hollensku tölunum. --Mói 20:09, 29 apríl 2007 (UTC)