Stórfjölskylda kallast það þegar þrír eða fleiri ættliðir búa saman undir sama þaki. Þetta fjölskylduform er algengt í þróunarríkjum.
Flokkur: Fjölskylda