Notandi:BiT/Áhugamál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Áhugamál

[breyta] Áhugamál

Mynd.

Áhugamál hans Baldurs eru jafn mörg og þau eru furðuleg. Hann hefur áhuga á latínu og japönsku; tveimur gjörólíkum tungumálum (ég get svarið það að fá tungumál eru eins ólík). Afhverju hefur Baldur áhuga á latínu? Vegna þess að hann er nörd? Nei. Ekki einusinni nördar eru svo nördalegir. =] Baldur spilar líka á píanó, og hefur æft á píanó í svona 9 ár. Honum finnst mjög gaman að teikna og gerir það bara skítsæmilega- og ekki er undarlegt, að ef hitt er á Baldur í skólanum, að hann sé teiknandi (í svona 29% hluta tilfella) í staðin fyrir að læra. Hann er líka með smá athyglisbrest, og á erfitt með að einbeita sér að lærdóminum. Ef Baldur hefur tölvu er hann líklega í henni, ef Baldur hefur ekki tölvu í skólanum teiknar hann, ef hann hefur ekki hvítan pappír teiknar hann á formúlublöð, verkefni, í bækur.., ef hann hefur ekki skriffæri bankar hann í borðið með puttunum og ef hann hefur ekki borð... etc.

Baldur hefur líka áhuga á ensku, óþarfa flóknum orðum sem aldrei er hægt að nota- sem og enskri orðsifjafræði.

Baldur elskar líka anime og manga, og hann ætlar sér að verða einhverntíman teknari (einmitt..).

JapanAnimeMangaMyndlist
PíanóOkkarínaSellóBeethoven
ChopinBach ♦ Grieg ♦ Quasi una fantasia (fyrsti og þriðji hlutinn, annar hlutinn suckar)
EnskaJapanskaLatínaOrðsifjafræði