Hólshreppur er gamla nafn Bolungarvíkurkaupstaðar, áður en sveitarfélagið fékk kaupstaðarréttindi.
Flokkar: Íslenskir landafræðistubbar | Fyrrum sveitarfélög Íslands | Vestfirðir