Grænmetishyggja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mikill fjöldi grænmetis.
Mikill fjöldi grænmetis.

Grænmetishyggja kallast stefna þeirra sem borða eingöngu grænmeti, þ.e.a.s. fæðu úr plönturíkinu. Grænmetisætur nefnast fylgjendur þessarar stefnu. Ekki eru allar stefnur grænmetishyggju svo strangar, en sumir neyta kjöts af einhverju tagi (þá sérstaklega hvítt kjöt í takmörkuðu magni) eða mjólkurvarnings.[1] Sumar grænmetisætur forðast að ganga í fatnaði sem er framleiddur með þeim hætti að hann veldur dauða dýra, eins og leður, silki og loðfeldur. Veganismi gengur út á það að neyta ekki afurða dýra, hvort sem um er að ræða fæðu eða fatnað (mjólkurvörur, egg, hunang, ull, silki, fjaðrir, o.s.f.v.). Grænmetisætur hafa fjölbreyttar ástæður til grænmetisátu, trúarbrögð, menning, umhverfislegar ástæður, félagslegar, heilsusamlegar og pólitískar.

Efnisyfirlit

[breyta] Íðorðaforði og afbrygði grænmetisátu

[breyta] Helstu afbrygði

Það eru til mörg afbrygði af grænmetisátu:

Matur leyfður:
Nafn mataræðis Kjöt (einnig fiskur) Egg Mjólkurvörur Hunang
Mjókur-eggja grænmetisáta
Nei
Mjókur grænmetisáta
Nei
Nei
Eggja grænmetisáta
Nei
Nei
Veganismi
Nei
Nei Nei Nei[2][3][4]


[breyta] Heimildir

  1. Definition from vegsoc.org "A vegetarian is someone living on a diet of grains, pulses, nuts, seeds, vegetables and fruits with or without the use of dairy products and eggs. A vegetarian does not eat any meat, poultry, game, fish, shellfish or crustacea, or slaughter by-products."
  2. Vegan Action FAQ: Is Honey Vegan?
  3. Why Honey is Not Vegan
  4. What is Vegan?

[breyta] Tenglar