Dalabyggð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dalabyggð
Staðsetning sveitarfélagsins
3811
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
14. sæti
2.421 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
43. sæti
682 (2006)
0,28/km²
Sveitarstjóri Gunnólfur Lárusson
Þéttbýliskjarnar Búðardalur (íb. 237)
Póstnúmer 370, 371
Vefsíða sveitarfélagsins

Dalabyggð er sveitarfélag í Dalasýslu. Það var stofnað 11. júní 1994 við sameiningu 6 hreppa: Fellsstrandarhrepps, Haukadalshrepps, Hvammshrepps, Laxárdalshrepps, Skarðshrepps og Suðurdalahrepps. Skógarstrandarhreppur bættist í hópinn 1. janúar 1998 og Saurbæjarhreppur 10. júní 2006.

Aðalatvinnuvegur er landbúnaður og er þar mikil sauðfjárrækt. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 638. Leifur Eiríksson er fæddur í Dalasýslu.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.