Spjall:Hljómborð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

veit ekki alveg, en þýðir "hljómborð" ekki bara "takkaborð" á hljómborðshljóðfæri eins og píanói eða harmonikku, þó að það sé vissulega notað um rafmagnsljóðfærið synþesæser? Thvj 15:51, 6 ágúst 2007 (UTC)

Það getur vel verið að þannig hafi menn hugsað þetta fyrst. Það er hins vegar alveg augljóst að þetta er sú merking sem flestir leggja í orðið. Þetta sést einfaldlega með því að leita á Google, svona er orðið notað í öllum verslunum með hljóðfæri og öðrum síðum. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 17:06, 6 ágúst 2007 (UTC)
Hljómborð er bæði hljóðfærið sjálft og "takkaborðið". Synth er venjulega stýrt með MIDI hljómborði. Tómas A. Árnason 17:20, 6 ágúst 2007 (UTC)