Spjall:Forseti Íslands
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mér finnst þessi mynd yfir forseta Íslands illlæsileg, með alltof litlu letri. --Hvolpur, 11. maí 2005, 12:25
Hvað ætlar Ævar að skrifa í grein um „lög um framboð og kjör forseta Íslands“ sem á ekki jafn vel heima í greininni um Forseta Íslands? --Bjarki Sigursveinsson 22:19, 11. maí 2005 (UTC)
Bætti við grein um trú forseta, án þess að hafa neinar upplýsingar aðrar en stjórnarskrána. Lögspekingar þurfa því að grandskoða þessa klausu!! Thvj 16:17, 13 febrúar 2007 (UTC)
-
- Getur forseti ekki boðað til Alþingiskosniga .Larsson 11:25, 7 maí 2007 (UTC))
verður forsetinn ekki forseti fyrr enn innsettning hans fer framm td. innsettning sveinns björnsonar varð ekki fyrr en 1. ágúst 1945 ætti hann ekki að verða forseti þá?
- Kjörtímabil forsetans hefst alltaf 1. ágúst eftir kjördag. Sveinn Björnsson var sérstakt tilfelli sem fyrsti forseti lýðveldisins, hann var fyrst kjörinn af Alþingi í samræmi við bráðabirgðaákvæði sem er að finna aftast í stjórnarskránni. Ákvæðið segir að kjörtímabil þessa þingkjörna forseta skuli standa til 31. júlí 1944. Tæknilega séð hefði getað komið til mótframboð þannig að efnt hefði verið til forsetakosninga í júli, en það gerðist ekki og því var Sveinn settur inn í embættið 1. ágúst (í raun þjóðkjörinn þar sem ekki kom fram mótframboð). --Bjarki 00:44, 20 maí 2007 (UTC)

