Hjörleifur Guttormsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hjörleifur Guttormsson (f. 31. október 1935) var Alþingismaður fyrir Alþýðubandalagið frá 1978 til 1999. Hann starfaði sem Iðnaðarráðherra frá 1978 til 1979 og svo aftur 1980 til 1983.
[breyta] Tengt efni
- Ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens
- Önnur ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar

