Marke

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fáni Marke.
Fáni Marke.

Marke (ítalska: Marche) er fjallent og hæðótt hérað á mið-Ítalíu með landamæri að San Marínó og Emilía-Rómanja í norðri, Toskana í norðvestri, að Úmbría i vestri, Latíum og Abrútsi í suðri, Adríahafinu í austri. Íbúar héraðsins eru um 1.536.098 og búa í 246 veitarfélögum. Höfuðstaður héraðsins er Ankóna.

Kort sem sýnir staðsetningu Markei á Ítalíu.
Kort sem sýnir staðsetningu Markei á Ítalíu.

[breyta] Sýslur (province)

Sýslur í Marke
Sýslur í Marke
Merki Sýsla Sveitarfélög
Ancona 49 (listi)
Ascoli Piceno 33 (listi)
Fermo 40 (listi)
Macerata 57 (listi)
Pesaro-Urbino 67 (listi)


[breyta] Tenglar

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:


Héruð Ítalíu Fáni Ítalíu
Abrútsi | Apúlía | Basilíkata | Emilía-Rómanja | Fjallaland | Kalabría | Kampanía | Langbarðaland | Latíum | Lígúría | Marke | Mólíse | Toskana | Úmbría | Venetó
Ágústudalur | Friúlí | Sardinía | Sikiley | Trentínó-Suður-Týról