Kvenréttindafélag Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kvenréttindafélag Íslands er félag á Íslandi sem vinnur að því að bæta réttindi kvenna.

Félagið var stofnað árið 1907 á heimili Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og var hún fyrsti formaður félagsins og gengdi þeirri stöðu næstu 20 árin. Markmið félagsins við stofnun var að starfa að því að íslenskar konur fengju fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn, kosningaréttur, kjörgengi svo og embættisgengi og rétt til atvinnu með sömu skilyrðum og karlmenn.

[breyta] Tengill

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.