Argobba

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Argobba
አአአ / Argobba
Málsvæði: Eþíópía
Heimshluti: Mið-Afríka
Fjöldi málhafa: 47.285
Sæti:
Ætt: Afró-asískt

 Semískt
  Suðursemískt
   Eþíópískt
    Suður-eþíópískt
     Amharíska
      argobba

Stafróf: Ge'ez stafróf
Opinber staða
Opinbert tungumál:
Stýrt af:
Tungumálakóðar
ISO 639-1:
ISO 639-2: agj
SIL: AGJ
TungumálListi yfir tungumál
Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.


Argobba (argobba: አአአ Argobba) er semískt tungumál sem er talað í Eþíópíu norðvestur Addis-Ababa, höfuðborg Eþíópíu. Hún er mjög svípuð Amharísku. Eins og amharíska, argobba er líka notast við stafróf sem nefnist Ge'ez stafróf. Það eru 4 mállýskur af argobbu, þau eru harar (sem er útdautt), Aliyu Amba, Showa Robit, og Shonke. Mikið fólk sem talar argobbu talar meira amharísku, þess vegna argobba er næstum útdautt.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:


[breyta] Tenglar

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Á öðrum tungumálum