Ginseng

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Ginseng
Amerískt ginseng
Amerískt ginseng
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Bergfléttuætt (Araliaceae)
Ættkvísl: Panax
L.
Tegundir
  • Kínversk ginseng (Panax ginseng)
  • Japanskt ginseng (Panax japonicus)
  • Himalæja ginseng (Panax pseudoginseng)
  • Amerískt ginseng (Panax quinquefolius)
  • Dverga ginseng (Panax trifolius)
  • Víetnamskt ginseng (Panax vietnamensis)
  • Panax vietnamensis var. fuscidiscus

Ginseng (fræðiheiti: Panax) er ættkvísl um fimm eða sex hægvaxta fjölærra plantna með matmiklum rótum, af ætt bergfléttna. Ræturnar eru þekktar fyrir að vera heilsubætandi með ýmsum hætti en hvort rótin er raunverulega heilsubætandi er umdeilt.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.