Virki (stærðfræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Virki í stærðfræði er aðgerð, sem verkar á föll. Í línulegri algebru eru notaðir línulegir virkjar, T, sem uppfylla eftirfarandi:

1. T(f + g ) = T(f ) + T(g )

2. T(c f ) = cT(f )

þar sem f og g eru föll og c er fasti.

[breyta] Línulegir virkjar

  • Laplacevirki: \Delta f = \nabla^2 f = div (grad) f = \sum_{i=1}^n \frac {\partial^2}{\partial x^2_i} f
  • Virki Laplacevörpunar:  \mathcal{L}(f(s)) :=\int_0^\infty e^{-st} f(t)\,dt