Magnús Ragnarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Magnús Ragnarsson (f. 16. maí 1963) er íslenskur leikari.

[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1982 Okkar á milli: Í hita og þunga dagsins
1994 Bíódagar Woody
2000 Ikíngut Séra Jón
2001 Mávahlátur Rödd Björns Theodórs
Áramótaskaupið 2001
2002 Hafið Agent
2005 Allir litir hafsins eru kaldir Gísli

[breyta] Tengill

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.