KR-völlur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

KR-völlur
Fullt nafn KR-völlurinn
Staðsetning Reykjavík, Ísland
Hnit 64°08′44.46″N, 21°58′3.82″W
Opnaður 1951
Endurnýjaður 1987
Stækkaður 1993
Eigandi KR
Yfirborð Gras
Notendur
Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Hámarksfjöldi
Sæti 2781
Stæði 1060
Stærð
105m x 65m

KR-völlurinn er heimavöllur KR. Völlurinn heldur 2781 manns. Völlurinn hefur verið heimavöllur KR frá árinu 1984 en áður notaðuðu þeir Melavöllinn (Þar sem að Þjóðarbókhlaðan stendur nú). Fyrst þegar völlurinn var byggður var hann malarvöllur. Tiltölulega snemma var byggður grasvöllur á svæðið en þar var oft mýri, þá sérstaklega um vetur og fram á vor og var völlurinn sem er við hliðina á aðalvellinum oft notaður, frekar en hinn.

Meistaraflokkur karla lék fyrsta deildarleik sinn á KR-vellinum þann 15. ágúst 1984, þegar þeir léku á móti KA. KR vann leikinn 2-0, en mörkin skoruðu þeir Björn Rafnsson og Hálfdán Örlygsson.

[breyta] Upplýsingar

  • Stærð: 105 x 68 m
  • Opnunarleikur: 18. júlí 1951 KR - Vålerenga 3 - 2
  • Met aðsókn: 26. september 1998 - 5400 KR - ÍBV
  • Meðaltal áhorfenda tímabilið 2005: 1333 áhorfendur
Aðstaða Fjöldi
Sæti / bekkir undir þaki 1541
Sæti / bekkir án þaks 0
Uppbyggð stæði með þaki 0
Uppbyggð stæði án þaks 1060
Önnur ósamþykkt aðstaða 180
Áhorfendur alls 2781
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Á öðrum tungumálum