Dark Side of the Moon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dark Side of the Moon
Forsíða breiðskífu
[[Mynd:{{{Bakhlið}}}|200px|Bakhlið breiðskífu]]
Pink Floyd – Breiðskífa
Gefin út 24. mars 1973
Tekin upp {{{Tekin upp}}}
Tónlistarstefna Sýrurokk
Lengd 43:00
Útgáfufyrirtæki Harvest Capitol
Upptökustjóri Pink Floyd
Gagnrýni
  • All Music Guide Mynd:5of5.png tengill
  • Rolling Stone Mynd:5of5.png
Pink Floyd – Tímatal
Obscured by Clouds
(1972)
Dark Side of the Moon
(1973)
Wish You Were Here
(1975)

Dark Side of the Moon er áttunda breiðskífa bresku rokkhljómsveitarinnar Pink Floyd og kom út árið 1973. Á plötunni kanna hljómsveitarmeðlimir mannlega reynslu þar sem þemað er m.a. tíminn, græðgi, átök, ferðalög, geðsjúkdómar og dauðinn. Dark Side of the Moon er sú plata sem lengst hefur setið á Bandaríska Billboard Top 200 listanum, eða í heila 741 viku.

[breyta] Lög

  1. Speak to Me (Mason)
  2. Breathe (Gilmour/Waters/Wright)
  3. On the Run (Gilmour/Waters)
  4. Time/Breathe (Reprise) (Gilmour/Waters/Wright/Mason)
  5. The Great Gig in the Sky (Wright)
  6. Money (Roger Waters|Waters)
  7. Us and Them (Waters/Wright)
  8. Any Colour You Like (Gilmour/Wright/Mason)
  9. Brain Damage (Waters)
  10. Eclipse (Waters)