Fuglafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Spói
Spói

Fuglafræði er undirgrein líffræðinnar sem fæst við rannsóknir á fuglum, til greinarinnar telst að skoða fugla, flokka þá, rannsaka atferli þeirra, söng og flug. Þeir sem leggja stund á greinina kallast fuglafræðingar.


  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.