Korsíka
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Korsíka (franska: Corse; ítalska: Corsica) er eyja undan suðurströnd Frakklands sem hún tilheyrir, rétt norðan við ítölsku eyjuna Sardiníu. Hún er fjórða stærsta eyjan í Miðjarðarhafinu, á eftir Sikiley, Sardiníu og Kýpur.
Korsíka er meðal annars fræg sem fæðingarstaður Napóleons Bonaparte.

