N1
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Gerð: | hlutafélag |
|---|---|
| Slagorð: | Meira í leiðinni |
| Stofnað: | 13. apríl árið 2007 |
| Staðsetning: | Reykjavík, Ísland |
| Lykilmenn: | Hermann Guðmundsson, forstjóri Bjarni Benediktsson, stjórnarformaður |
| Starfsemi: | Þjónustufyrirtæki fyrir bíla |
| Vefslóð: | www.n1.is |
N1 hf. er þjónustufyrirtæki fyrir bíleigendur, sem varð til við samruna Olíufélagsins ESSO og Bílanausts 13. apríl árið 2007.

