Nýja-Sjáland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Fáni Nýja Sjáland | Skjaldarmerki Nýja Sjálands |
| Kjörorð ríkisins: Ekkert. Áður: „Onward“ (enska: Áfram) | |
![]() |
|
| Opinber tungumál | Enska, Maorí, nýsjálenskt táknmál |
| Höfuðborg | Wellington |
| Drottning | Elísabet II |
| Landsstjóri | Silvia Cartwright |
| Forsætisráðherra | Helen Clark |
| Flatarmál - Samtals - % vatn |
74. sæti 268.680 km² 2,1% |
| Fólksfjöldi - Samtals (2004) - Þéttleiki byggðar |
120. sæti 4.091.590 (áætlað) 15/km² |
| Gjaldmiðill | Nýsjálenskur dalur |
| Tímabelti | UTC +12 (UTC +13 yfir sumarið) |
| Þjóðsöngur | God Defend New Zealand/God Save the Queen |
| Rótarlén | .nz |
| Alþjóðlegur símakóði | 64 |
Nýja-Sjáland er land í Eyjaálfu. Það samanstendur af tveimur eyjum, Norðurey og Suðurey. Evrópumenn komu þangað fyrst 1642 og voru það Hollendingar sem gáfu landinu nafn eftir Sjálandi í Hollandi. Fyrir höfðu þar búið Maórar sem komu þangað einhverntíman á milli 500 og 1300 e.Kr. en á þeirra tungumáli kallast landið Aotearoa, oftast þýtt sem „land hins langa hvíta skýs“. Hæsta fjall Nýja Sjálands heitir Mount Cook.
Ástralía : Ástralía · Norfolkeyja · Jólaeyja · Kókoseyjar
Melanesía : Austur-Tímor · Fídjieyjar · Mólúkkaeyjar & Vestur-Nýja-Gínea (hluti Indónesíu) · Nýja-Kaledónía · Papúa Nýja-Gínea · Salómonseyjar · Vanúatú
Míkrónesía : Gvam · Kíribatí · Marshalleyjar · Norður-Maríanaeyjar · Sambandsríki Míkrónesíu · Nárú · Palá
Pólýnesía : Bandaríska Samóa · Cookseyjar · Franska Pólýnesía · Hawaii · Nýja-Sjáland · Níve · Pitcairn · Samóa · Tókelá · Tonga · Túvalú · Wallis- og Fútúnaeyjar


