Frísneska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Útbreiðsla frísnesku hér sýnd á korti.
Útbreiðsla frísnesku hér sýnd á korti.

Frísneska er germanskt tungumál sem talað er í Hollandi, Þýskalandi og á örlitlu svæði rétt við landamæri Þýskalands vestast á Jótlandsskaga í Danmörku.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.