Tylftareyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tylftareyjar (Dodekanesos) eru grískar eyjar og sýsla í suð-austanverðu Eyjahafi, undan vesturströnd Tyrklands.

Þær eru hluti af Syðri-Sporadeseyjum. Tylftareyjar eru alls 14 allstórar eyjar, þ.á m. Ródos, Kos, Samos og Patmos. Þær voru undir stjórn Tyrkja til 1912 og Ítala til 1947 er Grikkir fengu yfirráð yfir eyjunum.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.