Krossblómabálkur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Svartmustarður (Brassica nigra)
|
|||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||
|
|||||||||
|
|
|||||||||
| Sjá grein.
|
Krossblómabálkur (fræðiheiti: Brassicales eða Capparales) er ættbálkur dulfrævinga sem margir innihalda glúkósínólöt (sinnepsolíu). Nafnið er dregið af því að blóm þessara jurta hafa fjögur krónublöð sem minna á kross.
Kálfiðrildaætt (Pieridae) dregur nafn sitt af því að lirfur margra tegunda af þeirri ætt lifa á blöðum jurta af þessum ættbálki.
[breyta] Ættir
- Akaniaceae
- Bataceae
- Krossblómaætt (Brassicaceae)
- Caricaceae
- Emblingiaceae
- Gyrostemonaceae
- Koeberliniaceae
- Deiglujurtaætt (Limnanthaceae)
- Moringaceae
- Pentadiplandraceae
- Ilmkollsætt (Resedaceae)
- Salvadoraceae
- Setchellanthaceae
- Tovariaceae
- Skjaldfléttuætt (Tropaeolaceae)

