Í takt við tímann

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Í takt við tímann

DVD hulstur
Starfsfólk
Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson
Handritshöf.: Ágúst Guðmundsson
Eggert Þorleifsson
Stuðmenn
Framleiðandi: Jakob Magnússon
Leikarar
  • Egill Ólafsson - Stinni stuð
  • Ragnhildur Gísladóttir - Harpa Sjöfn
  • Eggert Þorleifsson - Dúddi
  • Jakob Magnússon - Frímann
  • Andrea Gylfadóttir - Verðandi
  • Þórður Árnason - Baldvin Roy
  • Helga Braga Jónsdóttir - Urður
Upplýsingar
Frumsýning: Fáni Íslands 26. desember, 2004
Aldurstakmark: Leyfð
Tungumál: íslenska
Undanfari: Með allt á hreinu
Síða á IMDb

Í takt við tímann er íslensk kvikmynd leikstýrð af Ágústi Guðmundssyni. Myndin er framhald af Með allt á hreinu sem var frumsýnd árið 1982.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.