Bakú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðsetning Bakú innan Aserbaídsjan.
Staðsetning Bakú innan Aserbaídsjan.

Bakú (aserbaídsjíska: Bakı) er höfuðborg og stærsta borg Aserbaídsjan. Bakú nútímans samanstendur af þremur borgarhlutum, innri hlutinn, uppgangsbærinn og Sóvéthlutinn. Árið 2005 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 2.036.000 manns.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.