Aðalsteinn Bergdal
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aðalsteinn Bergdal (f. 1. desember 1949) er íslenskur leikari og tónlistarmaður. Hann ásasmt félaga sínum Skúla Gautasyni mynda leiklistardúetinn Skralli og Lalli, Skralli í leik Aðalsteins en Lalli í leik Skúla. Skralli og Lalli komu fyrst fram á sjónarsvið árið 2000 í leikritinu „Tveir misjafnlega vitlausir“.
[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
| Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
|---|---|---|---|
| 1983 | Skilaboð til Söndru | ||
| 1984 | Atómstöðin | Lögregluþjónn | |
| 1986 | Stella í orlofi | Tollvörður | |
| 1989 | Áramótaskaupið 1989 |

