Lesblindufélag Háskóla Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lesblindufélag Háskóla Íslands (enska: Icelandic University Dyslexic group) var hagsmunarfélag fyrir fólk sem telur sig hafa einkenni lesblindu, og vildi ljúka háskólanámi, óháð því hvort það er í námi eða ekki. Félagið var starfandi í tengslum við Háskóla Íslands. Það var stofnað í snemma árs 2006 á rótum eldra félags.

4. apríl árið 2007 gekk félagið í Sameinað hagsmunafélag nemenda með sértæka námsörðugleika. sem núi heitir Skyn

[breyta] Tenglar

[breyta] Lesblindufélag Háskóla Íslands