Lokasjóður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Lokasjóður

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Orobanchaceae
Ættkvísl: Rhinanthus
Tegund: R. minor
Fræðiheiti
Rhinanthus minor
L.

Lokasjóður eða peningagras (fræðiheiti: Rhinanthus minor) er einær blómplanta sem vex á graslendi í Evrópu og Asíu og sækir hluta af næringu sinni úr rótarkerfi jurta í kringum sig. Hann verður 25-50 sm á hæð með gul blóm sem vaxa í klasa á enda stöngulsins. Fræhylkin eru þurr og disklaga með litlum hringlandi fræjum.

Lokasjóður er algengur í graslendi og móum um allt Ísland.

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.