Staðarbakkakirkja
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Staðarbakkakirkja | ||
| Almennt | ||
| Prestakall: | Melstaðarprestakall | |
| Byggingarár: | 1890 | |
| Arkitektúr | ||
| Efni: | Timbur | |
| Kirkjurýmið | ||
| Sæti: | 120 | |
Staðarbakkakirkja kirkja að Staðarbakka í Miðfirði. Þar er bændakirkja (útkirkja) sem þjónuð hefur verið frá næsta bæ, Melstað, frá árinu 1907. Núverandi kirkja þar var reist árð 1890 og tekur 120 manns í sæti. Hún er úr timbri en altaristöfluna málaði Eyjólfur Eyfells árið 1931. Sýnir hún Krist.

