Nýra
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| nýra | |
|---|---|
| Sneiðmynd nýra ásamt nýrnahettu. | |
| Latína | ren |
| Gray's | subject #253 1215 |
| MeSH | Kidney |
| Dorlands/Elsevier | k_03/12470097 |
Nýra er baunalaga þveitilíffæri sem sér um losun úrgangsefna á borð við ammóníak. Þar myndast þvag sem skilar sér niður þvagpípu til þvagblöðrunar.


