Listasafn ASÍ

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Listasafn ASÍ er listasafn Alþýðusambands Íslands. Safnið var stofnað utanum listaverkagjöf Ragnars í Smára 1. júlí 1961, en hann gaf sambandinu um 120 verk eftir íslenska listamenn.

Sýningarsalir safnsins eru í Ásmundarsal á Skólavörðuholti í Reykjavík.