Cooks-eyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Cook Islands
Fáni Cooks-eyja Skjaldarmerki Cooks-eyja
(Fáni Cooks-eyja) (Skjaldarmerki Cooks-eyja)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: Te Atua Mou E
Kort sem sýnir staðsetningu Cooks-eyja
Höfuðborg Avarúa
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar
drottning
drottningarfulltrúi
forsætisráðherra
Þingbundin konungsstjórn
Elísabet II
Sir Frederick Goodwin KBE
Jim Marurai

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

*. sæti
240 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
218. sæti
21.388
89/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
* millj. dala (*. sæti)
* dalir (*. sæti)
VÞL {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill nýsjálenskur dalur (NZD)
Tímabelti UTC -10
Þjóðarlén .ck
Landsnúmer 682

Cooks-eyjar (eða Cookseyjar) (eða eru sjálfstjórnarríki í Suður-Kyrrahafi í frjálsu sambandi við Nýja-Sjáland. Eyjarnar eru fimmtán talsins og samtals um 240 km² að stærð. Eyjarnar heita eftir James Cook skipstjóra sem sá þær árið 1770. Þær voru gerðar að bresku verndarríki árið 1888, en árið 1900 var stjórn eyjanna færð undir Nýja-Sjáland. Ferðaþjónusta er höfuðatvinnuvegur eyjanna.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.