Margrét mikla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipedia. Skoðaðu sýnigreinar og nafnavenjurnar til að bæta hana.

Margrét 1. af Danmörku eða Margrét mikla (1353- 28. október 1412) var drottning Noregs og Svíþjóðar. Margrét giftist 10 ára gömul Hákoni konungi Noregs og litlu áður konungi í Svíþjóð sem hann deildi með föður sínum Magnúsi Eirikssyni. Margrét varð því drotning í Svíþjóð við 10 ára aldur. Hún var valdamesta konan í Evrópu.