Atli Gíslason
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Atli Gíslason (AtlG) | |
| Fæðingardagur: | 12. ágúst 1947 (60 ára) |
| 7. þingmaður Suðurkjördæmis | |
| Flokkur: | |
| Nefndir: | Allsherjarnefnd, kjörbréfanefnd og sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd |
| Þingsetutímabil | |
| 2007 | í Suður fyrir Vg |
| ✽ = stjórnarsinni | |
| Tenglar | |
| Æviágrip á vef Alþingis | |
Atli Gíslason er íslenskur stjórnmálamaður og Alþingismaður. Hann lærði lögfræði við Háskóla Íslands, fór svo í framhaldsnám í Osló og í Kaupmannahöfn. Hann varð héraðsdómslögmaður árið 1979 og hæstaréttarlögmaður tíu árum síðar.
Maki Atla er Rannveig Sigurðardóttir, tjónafulltrúi. Hann á sjálfur þrjú börn, Jón Bjarna, Gísla Hrafn og Friðrik, og eina fósturdóttur, Guðrúnu Ernu.

