Blesgæs
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||
| Anser albifrons (Scopoli, 1769) |
|||||||||||||||
|
|
Blesgæs (fræðiheiti: Anser albifrons) er gæs sem verpir nyrst í Evrópu, Asíu og Ameríku en hefur vetursetu ívið sunnar, einkum á Bretlandi, í Bandaríkjunum og Japan.

