Íþróttabandalag Akraness

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íþróttabandalag Akraness eða ÍA er íþróttafélag sem starfrækt er á Akranesi. Knattspyrnudeildin er langþekktasta deildin, en auk hennar starfa fjölmargar aðrar deildir innan bandalagsins, svo sem körfuknattleiksdeild, badmintondeild og sunddeild.

Knattspyrnulið ÍA er eitt það sigursælasta í íslenskri knattspyrnusögu en það hefur unnið Íslandsbikarinn átján sinnum frá árinu 1951. Að auki hefur ÍA sigrað níu sinnum í bikarkeppni KSÍ, síðast 2003, eftir 1:0 sigur á núverandi Íslandsmeisturum FH í úrslitaleiknum.

Flag of Iceland Flag of Iceland

Breiðablik  • FH  • Fram  • Fylkir  • HK
ÍA  • Keflavík  • KR  • Valur  • Víkingur

Landsbankadeild karla • Leiktímabil í efstu deild karla (1912-2007)
s  r  b

1911 • 191219131914191519161917191819191920
1921192219231924192519261927192819291930
1931193219331934193519361937193819391940
1941194219431944194519461947194819491950
1951195219531954195519561957195819591960
1961196219631964196519661967196819691970
1971197219731974197519761977197819791980
1981198219831984198519861987198819891990
1991199219931994199519961997199819992000
2001200220032004200520062007 • 2008 • 2009 • 2010

Tengt efni: VISA-bikarinnLengjubikarinn1. deild2. deild3. deildDeildakerfiðKSÍ
s  r  b
Flag of Iceland Flag of Iceland

KR (24)  • Valur (19)  • Fram (18)  • ÍA (18)
Víkingur (5)  • Keflavík (4)  • ÍBV (3)  • FH (3)  • KA (1)

  Þessi grein sem tengist íþrótt er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.