Einhalla fall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Einhalla fall á við fall f, sem uppfyllir eitt eftirfarandi skilyrða:

Vaxandi:

\forall x_1,x_2 \isin A: x_1 \le x_2 \Rightarrow f(x_1) \le f(x_2)

Minnkandi:

\forall x_1,x_2 \isin A: x_1 \geq x_2 \Rightarrow f(x_1) \geq f(x_2)

Sívaxandi:

\forall x_1,x_2 \isin A: x_1 < x_2 \Rightarrow f(x_1) < f(x_2)

Síminnkandi:

\forall x_1,x_2 \isin A: x_1 > x_2 \Rightarrow f(x_1) > f(x_2)

Gagntæk föll eru alltaf annað hvort sívaxandi eða síminnkandi.


  eiπ  

Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana