Phnom Penh

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðsetning Phonm Penh í Kambódíu

Phnom Penh (kambódíska: ភ្ន៓ពេញ; opinber útgáfa með latnesku stafrófi: Phnum Pénh; IPA: [pʰnum peːɲ]) er stæsta og fjölmennasta borg Kambódíu. Hún er einnig höfuðborg landsins. Þann 17. apríl 1975 yfirtóku Rauðu kmerarnir borgina. Víetnamar tóku svo borgina aftur árið 1979.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.