Virkisbrekka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Virkisbrekka á Cumberland sléttunni í Tennessee í Bandaríkjunum
Virkisbrekka á Cumberland sléttunni í Tennessee í Bandaríkjunum

Virkisbrekka er í jarðfræði breytingarsvæði (oftast klettaveggur) milli tveggja svæða sem felur í sér hæðarmismun á skömmu svæði. Virkisbrekkur eru oftast umbreytingarsvæði úr einni gerð setbergs í aðra gerð setbergs af öðrum aldri og samsetningu, virkisbrekkur geta einnig myndast á misgengi þegar hluti jarðskorpunnar lyftist yfir annan.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
Á öðrum tungumálum