Ungur ofurhugi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ungur ofurhugi er unglingasaga eftir Henri Vernes.
Efnisyfirlit |
[breyta] Söguþráður
Stíðinu er lokið. Ungur flugforingi, Róbert Moran, hefur haldið til Nýju-Gíneu í atvinnuleit, og er nú ráðinn hjá þarlendu flugfélagi, sem hefur áætlunarflug inn yfir hálendi Nýju-Gíneu. Þetta er glæfraleið, og ekkert má út af bera, þá tekur frumskógurinn við, þegar niður er komið, og þar eiga höfðaveiðaranir heima. Einn daginn fær Bob að kynnast þeim ....
[breyta] Aðalpersónur
Bob Moran, Vilhjálmur 'Bill' Balantine, Frank Reeves, Lewis Broom
[breyta] Sögusvið
Telefomin, Khiliandong, Port Moresby, Nýja-Gínea
[breyta] Bókfræði
- Titill: Ungur ofurhugi
- Undirtitill: Spennandi drengjabók um afreksverk hetjunnar Bob Moran
- Á frummáli: La vallee infernale
- Upprunalegur útgefandi: Gérard & Co.
- Fyrst útgefið: 1953
- Höfundur: Henri Vernes
- Þýðandi: Magnús Jochumsson ?
- Útgefandi: Prentsmiðjan Leiftur Hf.
- Útgáfuár: 1960

