Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga er verksmiðja Íslenska járnblendifélagsins á Grundartanga í norðanverðum Hvalfirði. Meginafurð verksmiðjunnar er kísiljárn sem notað er við stálframleiðslu. Verksmiðjan var gangsett 26. júní árið 1979.

[breyta] Tenglar

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.