Bergflétta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hedera helix

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Bergfléttuætt (Araliaceae)
Ættkvísl: Hedera
Tegund: H. helix
Fræðiheiti
Hedera helix
L.

Bergflétta (eða viðvindill eða vafningsviður) (fræðiheiti: hedera helix) er sígræn planta með klifurrætur og getur vaxið allt upp í 20 til 30 metra upp tré, kletta eða húsveggi.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.