Getnaðarlimur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Getnaðarlimur (limur), typpi eða reður ásamt pung eru ytri getnaðarfæri karlkynsins. Auk þess að vera æxlunarfæri þjónar reðurinn þeim tilgangi að losa líkaman við þvag hjá spendýrum. Reðurinn er samstæður sníp kvenkynsins, en þau þróast bæði úr sömu fósturstofnfrumum.

[breyta] Sjá einnig

[breyta] Tengill

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.