Varg Vikernes
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Varg Vikernes (f. Kristian Vikernes þann 11. febrúar 1973 í Bergen í Noregi) er norskur tónlistarmaður. Vikernes situr nú af sér afplánun fyrir morðið á Øystein „Euronymous“ Aarseth árið 1993. Hann var áður þekktur undir dulnefninu „Count Grishnackh“, á upphafsdögum Svartmálms-stefnunar í Noregi og stóð Vikernes að baki sóló tónlistarverkefnisins Burzum, hann varð seinna áberandi talsmaður fyrir heiðinni óðalshyggju. Í Noregi er hann einning þekktur undir gælunafninu „greven“ (þ.e. greifinn).

