Morfís 2005

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Morfís 2005 var 21. skiptið sem Morfís hefur verið haldin. Sigurvegari keppninnar var Verzlunarskóli Íslands

Efnisyfirlit

[breyta] Úrslit

Til úrslita kepptu Verzlunarskóli Íslands og Fjölbrautaskólinn í Breiðholti en Verzlunarskóli Íslands hafði betur með 1382 stig gegn 1360. Umræðuefnið var „Þróunaraðstoð“. Ræðumaður kvöldsins var Björn Bragi Arnarsson fyrir Verzlunarskóla Íslands með 542 stig.

[breyta] Sigurlið Verzlunarskóla Íslands

  • Liðsstjóri: Óttar Snædal Þorsteinsson
  • Frummælandi: Þórunn Elísabet Bogadóttir
  • Meðmælandi: Davíð Gill Jónsson
  • Stuðningsmaður: Björn Bragi Arnarson

[breyta] Taplið Fjölbrautaskólans í Breiðholti

  • Liðsstjóri: Hjörtur Ágústsson
  • Frummælandi: Guðjón Heiðar Valgarðsson
  • Meðmælandi: Bragi Páll Sigurðarson
  • Stuðningsmaður: Gunnar Jónsson

[breyta] Sjá einnig