Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þetta snið er notað sem upplýsingasnið í greinum um hljómsveitir og tónlistarfólk. Ef um hljómsveit er að ræða er færibreytan "sveit" höfð efst, annars er henni sleppt. Kóðan á að setja efst í síðuna.
{{Tónlistarfólk
| sveit
| heiti =
| mynd =
| stærð =
| myndatexti =
| nafn =
| nefni =
| fæðing =
| dauði =
| uppruni =
| hljóðfæri =
| gerð =
| rödd =
| stefna =
| titill =
| ár =
| út =
| sam =
| vef =
| nú =
| fyrr =
}}
[breyta] Færibreytur
| Reitur |
Tegund |
Lýsing |
| Heiti |
bæði |
Núverandi nafn sveitarinnar eða listarmannsins. |
| Mynd |
bæði |
Mynd af sveitinni eða listarmanninum. |
| Stærð |
bæði |
Stærð myndarinnar í pixlum. Sjálfkrafa stærð er 180px. |
| Myndatexti |
bæði |
Myndatexti fyrir myndina, sem lýsir henni í stuttu máli. |
| Nafn |
einstaklingur |
Fæðingarnafn einstaklings. |
| Nefni |
bæði |
Fyrir auka opinber nöfn sem að hljómsveitin ber. Og einnig fyrir listarmenn sem hafa breytt nafni sínu. Þetta er ekki fyrir gælunöfn! |
| Fæðing |
einstaklingur |
Dagsetning fæðingar litarmanns. |
| Dauði |
Dagsetning dauða listarmanns. |
| Uppruni |
bæði |
Staðsetningin þar sem að sveitin var stofnuð eða listarmaðurinn fæddist á. Fyrst kemur fánasnið, síðan sýsla eða ríki og svo land viðkomandi. |
| Hljóðfæri |
einstaklingur |
Hljóðfærin sem að listarmaðurinn spilar á. |
| Gerð |
Gerð hljóðfæra sem að listarmaðurinn spilar á, ef hún er sínotuð hjá þeim. |
| Rödd |
Raddsvið listarmannsins. |
| Stefna |
bæði |
Tónlistarstefna sveitar og listarfólks. |
| Titill |
einstaklingur |
Störf sem að listarmaðurinn hefur synnt. |
| Ár |
bæði |
Tíminn sem að sveitin eða listarmðurinn hefur verið virk. |
| Samvinna |
bæði |
Ef sveit hefur unnið að einhverju með annari sveit. Hljómsveitirnar sem að listarmaðurinn hefur unnið með eða er í. |
| Vefsíða |
bæði |
Vefsíða sveitar eða listmanns. Ekki MySpace eða aðrar dagbókasíður! |
| Núverandi |
hljómsveit |
Núverandi meðlimir sveita í röð eftir því hvenær þeir byrjuðu. Ef allir byrjuðu á sama tíma fer röðin eftir frægð. |
| Fyrrum |
Gamlir meðlimir sveita í röð eftir því hvenær þeir hættu í sveitinni. |