Úlfljótsvatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Úlfljótsvatn er 2,45 km² stöðuvatn í Soginu, rétt sunnan við Þingvallavatn. Orkuveita Reykjavíkur keypti virkjanaréttindi í ofanverðu Soginu á árunum 1929-1933. Ljósafossvirkjun varð til þess að vatnið stækkaði nokkuð. Þar hafa verið reknar sumarbúðir á vegum skátahreyfingarinnar, sem keypti land við vatnið 1940, og þar hafa verið haldin Landsmót skáta á Íslandi.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum