Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aðsetur héraðsstjóraembættisins í Súkre.
Súkre (spænska: Sucre) er önnur tveggja höfuðborga Bólivíu. Í borginni hefur dómsvaldið og löggjafavaldið aðsetur, á meðan að stjórnin hefur aðsetur í La Paz. Í borginni búa u.þ.b. 250.000 manns.