Burnirót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Burnirót

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Steinbrjótsbálkur (Saxifragales)
Ætt: Helluhnoðraætt (Crassulaceae)
Ættkvísl: Rhodiola
Tegund: R. rosea
Fræðiheiti
Rhodiola rosea
L.
Samheiti
Sedum rosea (L.) Scop.
Sedum rhodiola DC.
Rhodiola arctica Boriss.
Rhodiola iremelica Boriss.
Rhodiola scopolii Simonk.
Sedum scopolii Simonk.

Burnirót (fræðiheiti: Rhodiola rosea) er fjölær jurt af helluhnoðraætt sem vex á köldum stöðum, s.s. á norðurslóðum og í fjalllendi í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Hún vex í þurrum, sendnum jarðvegi.

Burnirót er algeng um allt Ísland en vegna þess hve sauðfé er sólgið í hana getur verið erfitt að finna hana.

Rannsóknir hafa sýnt fram á ýmsa eiginleika burnirótar, svo sem það að hún verkar vel gegn stressi, þunglyndi og skorti á einbeitingu, rétt eins og ginseng.

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.