Úrúgvæ

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

República Oriental del Uruguay
Fáni Úrúgvæ Skjaldarmerki Úrúgvæ
(Fáni Úrúgvæ) (Skjaldarmerki Úrúgvæ)
Kjörorð: Libertad o Muerte
(spænska: Frelsi eða dauði)
Þjóðsöngur: Orientales, la Patria o la tumba
Kort sem sýnir staðsetningu Úrúgvæ
Höfuðborg Montevídeó
Opinbert tungumál spænska
Stjórnarfar Lýðveldi
Tabaré Vázquez

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

90. sæti
176.220 km²
1,5
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
128. sæti
3.415.920
19/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
32.885 millj. dala (90. sæti)
9.619 dalir (67. sæti)
VÞL {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill úrúgvæskur pesi (UYU)
Tímabelti UTC-3
Þjóðarlén .uy
Landsnúmer 598

Úrúgvæ er land í Suður-Ameríku með landamæriBrasilíu í norðri, Argentínu í vestri (við Río de la Plata) og ströndSuður-Atlantshafinu í suðri og austri. Um helmingur íbúanna býr í höfuðborginni Montevídeó.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.


Lönd í Suður-Ameríku
Argentína | Bólivía | Brasilía | Ekvador | Gvæjana | Kólumbía | Panama (að hluta) | Paragvæ | Perú | Chile | Súrínam | Trínidad og Tóbagó (að hluta) | Úrúgvæ | Venesúela
Undir yfirráðum annarra ríkja: Falklandseyjar | Franska Gvæjana