Amharíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Amharíska
አማርኛ/ Āmariññā
Málsvæði: Eþíópía, Erítrea
Heimshluti: Mið-Afríka
Fjöldi málhafa: 17.417.913
Sæti: 36
Ætt: Afró-asískt

 Semískt
  Suðursemískt
   Eþíópískt
    Suður-eþíópískt
     amharíska

Stafróf: Ge'ez stafróf
Opinber staða
Opinbert tungumál: Eþíópía
Stýrt af:
Tungumálakóðar
ISO 639-1: am
ISO 639-2: amh
SIL: AMH
TungumálListi yfir tungumál
Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.


Amharíska (amharíska: አማርኛ Āmariññā) er semískt tungumál sem er talað í Eþíópíu og Erítreu. Oft er litið á Amharísku sem staðalímynd afrískra mála sem nota smellhljóð, en þau eru mikilvægur þáttur í amharísku. Amharískan notast við stafróf sem nefnist Ge'ez stafróf.

Āmariññā Íslenska
Tadiyass Halló
Dehna neh? Hvað segirðu? (kk.)
Dehna nesh? Hvað segirðu? (kvk.)
Dehna Ég segi bara fínt
Awo
Ie Nei
E'shi Allt í lagi
Amesege’nallo’ Takk
Aznallo’ Fyrirgefðu
Se’mea ... no’ Ég heiti ...
And Einn
Hulett Tveir
Sost Þrír
Arat Fjórir
Ame'st Fimm
Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:
Wikipedia
Wikipedia: Amharíska, frjálsa alfræðiritið


[breyta] Tenglar

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.