Suðureyri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Suðureyri er þorp sem stendur við sunnanverðan Súgandafjörð. Þar búa 307 manns. Þorpið er hluti af sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Á móti þorpinu er fjall sem heitir Göltur, en toppurinn á því fjalli er flatur.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum