Helvíti
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Helvíti eða Víti er í ýmsum trúarbrögðum staður þar sem sálir hinna fordæmdu dvelja og þar sem syndurum er refsað eftir dauðann. Nafnið er samsett úr orðunum hel („ríki hinna dauðu“) og víti („refsing“ eða „bann“).

