Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árið 2000 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 89. skipti. KR vann sinn 22. titil og fyrsta Íslandsmeistaratitilinn á nýrri öld. Styrktaraðili mótsins var Landssíminn.
[breyta] Lokastaða deildarinnar
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
[breyta] Markahæstu menn
| Mörk |
|
Leikmaður |
Athugasemd |
| 14 |
 |
Andri Sigþórsson |
Gullskór (spilaði 16 leiki) |
| 14 |
 |
Guðmundur Steinarsson |
Silfurskór |
| 10 |
 |
Gylfi Einarsson |
Bronsskór |
| 9 |
 |
Sævar Þór Gíslason |
| 9 |
 |
Steingrímur Jóhannesson |
| 8 |
 |
Sverrir Sverrisson |
| Sigurvegari Landssímadeildar 2000 |

KR
22. Titill |
[breyta] Tilvísanir