SMÁÍS
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Gerð: | Samtök |
|---|---|
| Stofnað: | 1992 |
| Staðsetning: | Laugavegur 182 105 Reykjavík Ísland |
| Lykilmenn: | Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdarstjóri |
| Starfsemi: | Hagsmunasamtök myndrétthafa |
| Vefslóð: | www.smais.is |
- Þessi grein er um Samtök myndrétthafa á Íslandi, SMÁÍS getur einnig átt við Samfélag margmiðlunar áhugafólks á Íslandi
SMÁÍS (Samtök myndrétthafa á Íslandi) voru stofnuð 1992 til að gæta hagsmuna rétthafa myndefnis á Íslandi.
Félagsmenn samtakanna hafa rétt til dreifingar á meirihluta kvikmynda- og sjónvarpsefnis og tölvuleikja á íslenskum markaði. Félagsmenn eru kvikmyndahús, helstu útgefendur kvikmynda- og sjónvarpsefnis, sjónvarpsstöðvar og helstu dreifingaraðilar tölvuleikja. SMÁÍS er samstarfsaðili Motion Picture Association hér á landi.
[breyta] Meðlimir
Meðlimir samtakana eru:
[breyta] Sjá einnig
- SAMTÓN
[breyta] Tenglar
| Listar |
|---|
| Kvikmyndir • Heimildamyndir • Stuttmyndir • Sjónvarpsþættir • Sjónvarpsmyndir • Kvikmyndir tengdar Íslandi • Kvikmyndahús • Kvikmyndafyrirtæki |
| Fólk |
| Leikstjórar • Leikarar |
| Annað |
| Edduverðlaunin • ÍKSA • Kvikmyndamiðstöð Íslands • Kvikmyndasjóður Íslands • Kvikmyndasafn Íslands • Kvikmyndaskóli Íslands • SMÁÍS • Kvikmyndaskoðun |

