Píka
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Vagina | |
|---|---|
| Human female internal reproductive anatomy. | |
| Latína | 'Vagina ("hulstur") |
| Gray | subject #269 1264 |
| Artery | Iliolumbar artery, vaginal artery, middle rectal artery |
| Lymph | upper part to internal iliac lymph nodes, lower part to superficial inguinal lymph nodes |
| Precursor | urogenital sinus and paramesonephric ducts |
| MeSH | Vagina |
| Dorlands/Elsevier | v_01/12842531 |
Píka er ytri getnaðarfæri kvenna. Auk þess að vera æxlunarfæri þjónar píkan þeim tilgangi að losa líkaman við þvag hjá spendýrum. Píkan nær yfir ytri barma, innri barma, snípur, þvagrásarop og ytra op legganganna.
Innri getnaðarfæri konu taka hins vegar til legganganna, legsins, eggjastokka og eggjaleiðara.
[breyta] Slanguryrði
Eins og með alla hluta líkamans sem tengjast kynlífi eða úrgangi á einhvern hátt eru til ófgnótt af slanguryrðum og veigrunarorðum sem eru notuð yfir píkuna; jafnvel fleiri orð en notuð eru yfir typpi eða rass.
- pulla
- rifa
- blygðunarbarmar (sem gefur til kynna skömm)
- kunta

