Hvítfjall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvítfjall

Hvítfjall og Dôme du Goûter
Hæð: 4.808 metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning: Landamæri Frakkland og Ítalía
Fjallgarður: Alpafjöll

Hvítfjall (franska: Mont Blanc, ítalska Monte Bianco) er fjall í Alpafjöllum. Það er hæst fjall Alpana og Vestur-Evrópskt, og er 4.808 m á hæð.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.