Jón Magnússon (f. 1946)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jón Magnússon (JM)
Jón Magnússon (f. 1946)
Fæðingardagur: 23. mars 1946 (1946-03-23) (61 árs)
Fæðingarstaður: Akranes
10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður
Flokkur: Frjálslyndi flokkurinn
Nefndir: Allsherjarnefnd, kjörbréfanefnd
Þingsetutímabil
2007- í Reykv. s. fyrir Frjálsl.
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða

Jón Magnússon (f. 23. mars 1946) er hæstaréttarlögmaður og þingmaður fyrir Frjálslynda flokkinn í Reykjavíkurkjördæmi suður. Jón var formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna árin 1977-1981 og varaþingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn 1984-1988.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það