Regnþykkni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Regnþykkni sem teygir sig langar leiðir.
Regnþykkni sem teygir sig langar leiðir.

Regnþykkni (latína: Nimbostratus) er tegund miðskýja (af sumum talið til lágskýja), sem rignir úr og getur teygt sig í allt að 12 kílómetra hæð. Erfitt getur verið að greina á milli regnþykknis og grábliku.

[breyta] Heimildir

  • Ský. Skoðað 30. maí, 2007.