Listaháskóli Íslands
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Listaháskóla Íslands er íslenskur háskóli á sviði lista og menningar. Hann býður upp á nám á í fjórum deildum: myndlistardeild, leiklistardeild, hönnunar- og arkitektúrdeild og tónlistardeild.
[breyta] Tengill
| Íslenskir háskólar |
|---|
|
Háskóli Íslands | Háskólinn á Akureyri | Háskólinn á Bifröst | Háskólinn í Reykjavík | Hólaskóli | Kennaraháskóli Íslands | Landbúnaðarháskóli Íslands | Listaháskóli Íslands | |

