Emilía (ríkisstjórn)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Emilía var ríkisstjórn Emils Jónssonar sem sat frá 23. desember 1958 til 20. nóvember 1959. Var hún vinstrisinnuð minnihlutastjórn sett saman af Alþýðuflokknum.

[breyta] Ráðherrar


Fyrirrennari:
Fimmta ríkisstjórn Hermanns Jónassonar
Ríkisstjórn Íslands
(23. desember 195820. nóvember 1959)
Eftirmaður:
Viðreisnarstjórnin