Gaboróne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gaboróne er höfuðborg Botsvana. Borgin er í suðurhluta landsins, nálægt landamærunum að Suður-Afríku. Talið er að íbúar borgarinnar séu um 186.000 talsins.

  Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.