Astmi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Astmi er krónískur sjúkdómur í öndunarfærum, sem lýsir sér í að afturkræv þrenging verður á öndunarvegi vegna bólgu eða aukinnar slímmyndunar, en þá kemst minna loft um öndunarveginn.
Helstu þættir sem valda astma eru ofnæmi, til dæmis vegna dýra, frjókorna eða rykmaura en kuldi á þar einnig hlut að máli.

