Húnavatnsprófastsdæmi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Húnavatnsprófastsdæmi er prófastsdæmi á norðurlandi vestra. Núverandi prófastur er Guðni Þór Ólafsson. Í Húnavatnsprófastsdæmi eru fimm prestaköll sem eru:

  • Hólmavíkurprestakall
  • Melstaðarprestakall
  • Breiðabólsstaðarprestakall
  • Þingeyraklaustursprestakall
  • Skagastrandarprestakall

[breyta] Heimildir

Upplýsingar um Húnavatnsprófastsdæmi á kirkjan.is

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.