Buenos Aires
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Buenos Aires er höfuðborg Argentínu og stærsta á landsins og höfn. Landið liggur að suðurströnd Río de la Plata (Silfuráin) á suðausturströnd Suður-Ameríku. Vegna mikilla áhrifa frá evrópskri menningu er borgin stundum kölluð „París Suður-Ameríku“. Á stórborgarsvæðinu búa rúmar 12 milljónir manna.

