Buxur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dæmigerðar gallabuxur, þ.e. buxur úr dením.
Dæmigerðar gallabuxur, þ.e. buxur úr dením.

Buxur eru tegund klæðnaðar sem hylur mjaðmir og fótleggi.