Fuglafjörður (færeyska: Fuglafjørður) er bær í Færeyjum, staðsettur á austurströnd Eysturoy. Árið 2005 voru íbúar bæjarins um það bil 1550 manns. Póstnúmer bæjarins er FO 530.
Flokkar: Landafræðistubbar | Færeyjar