1602

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1599 1600 160116021603 1604 1605

Áratugir

1591–16001601–16101611–1620

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1602 (MDCII í rómverskum tölum) var ár sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Efnisyfirlit

[breyta] Atburðir

Skuldabréf gefið út af Hollenska Austur-Indíafélaginu árið 1623.
Skuldabréf gefið út af Hollenska Austur-Indíafélaginu árið 1623.

[breyta] Ódagsettir atburðir

  • Enevold Kruse tók við sem hirðstjóri á Íslandi af Jóhanni Bockholt.
  • Færeyska þingið kvartaði við Kristján 4. undan yfirgangi enskra duggara á fiskimiðunum við Færeyjar.
  • Karl hertogi endurreisti sænska ríkisráðið undir sinni stjórn.
  • Bodleian-bókasafnið í Oxford var fyrst opnað almenningi.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

  • 22. mars - Agostino Carracci, ítalskur listmálari og prentmyndasmiður (f. 1557).
  • Október - Thomas Morley, enskt tónskáld (f. 1557 eða 1558).