Koldíoxíð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kolsýrumettaðir drykkir eru kallaðir gosdrykkir
Kolsýrumettaðir drykkir eru kallaðir gosdrykkir

Koldíoxíð (eða koltvíoxíð eða koltvísýringur eða koltvíildi) er sameind samsett úr einni kolefnisfrumeind og tveimur súrefnisfrumeindum, efnaformúla þess er CO₂. Í föstu formi kallast það þurrís.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt: