Asgabat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Asgabat (túrkmenska: Aşgabat) er höfuðborg Túrkmenistan. Árið 2001 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 695.300 manns. Helsta þjóðarbrot borgarinnar eru Túrkmenar, en auk þeirra er mikið af Rússum, Armenum og Aserum.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.