Þingeyri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þingeyri
Þingeyri

Þingeyri er þéttbýlisstaður í sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Íbúar Þingeyrar og nærliggjandi svæða eru um 420 talsins. Bærinn stendur við Dýrafjörð og er talinn draga nafn sitt af Dýrafjarðaþingi sem árum áður var haldið þar. Aðalatvinnuvegur er og hefur verið sjávarútvegur. Bygging Þingeyrarkirkju hófst 1909 og var hún vígð 9. apríl 1911. Þar er einnig Grunnskólinn Þingeyri.

[breyta] Tenglar

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum