Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fyrstu bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 2. október 1955, 5 mánuðum eftir að bærinn fékk kaupstaðarréttindi og rúmu ári eftir sögulegar hreppsnefndarkosningar sem þurfti að endurtaka. Núverandi meirihluti er skipaður Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki, eins og síðustu 4 kjörtímabil þar á undan.
| Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
| B |
|
Hannes Jónsson |
| D |
|
Jósafat Líndal |
| D |
|
Sveinn Einarsson |
| G |
|
Eyjólfur Kristjánsson |
| G |
|
Finnbogi Rútur Valdimarsson |
| G |
|
Ólafur Jónsson |
| G |
|
Þormóður Pálsson |
Kosið var 2. október 1955. G-listi Óháðra kjósenda myndaði meirihluta, Finnbogi Rútur Valdimarsson var kjörinn fyrsti bæjarstjóri Kópavogs. Þegar Finnbogi var skipaður bankastjóri Útvegsbankans 1957 tók Hulda Jakobsdóttir kona hans af við honum, fyrst kvenna til að gegna embætti bæjarstjóra á Íslandi.
| Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
| B |
|
Jón Skaftason |
| D |
|
Jón Þórarinsson |
| D |
|
Sveinn Einarsson |
| H |
|
Eyjólfur Kristjánsson |
| H |
|
Finnbogi Rútur Valdimarsson |
| H |
|
Ólafur Jónsson |
| H |
|
Þormóður Pálsson |
Kosið var 25. janúar 1958. Óháðir kjósendur þurftu að skipta um listabókstaf þar sem G hafði verið úthlutað í Alþingiskosningunum 1956. H-listi Óháðra kjósenda hélt sínum meirihluta. Hulda Jakobsdóttir gegndi áfram embætti bæjarstjóra.
| Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
| A |
|
Axel Benediktsson |
| B |
|
Björn Einarsson |
| B |
|
Ólafur Jensson |
| D |
|
Axel Jónsson |
| D |
|
Kristinn G. Wium |
| D |
|
Sigurður Helgason |
| H |
|
Ólafur Jónsson |
| H |
|
Svandís Skúladóttir |
| H |
|
Þormóður Pálsson |
Kosið var 27. maí 1962. Sökum fólksfjölgunar í bænum var bæjarfulltrúum fjölgað um tvo. H-listi Óháðra kjósenda stofnaði til meirihlutasamstarfs með B-lista Framsóknarflokks. Hjálmar Ólafsson var kjörinn í embætti bæjarstjóra. Svandís Skúladóttir varð fyrsta konan sem tók sæti í bæjarstjórn sem aðalfulltrúi.
| Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
| A |
|
Ásgeir Jóhannesson |
| B |
|
Björn Einarsson |
| B |
|
Ólafur Jensson |
| D |
|
Axel Jónsson |
| D |
|
Gottfreð Árnason |
| D |
|
Sigurður Helgason |
| H |
|
Ólafur Jónsson |
| H |
|
Sigurður Grétar Guðmundsson |
| H |
|
Svandís Skúladóttir |
Kosið var 22. maí 1966. H-listi og B-listi héldu áfram samstarfi. Hjálmar Ólafsson var endurkjörinn bæjarstjóri.
| Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
| A |
|
Ásgeir Jóhannesson |
| B |
|
Björn Einarsson |
| B |
|
Guttormur Sigurbjörnsson |
| D |
|
Axel Jónsson |
| D |
|
Eggert Steinsen |
| D |
|
Sigurður Helgason |
| F |
|
Hulda Jakobsdóttir |
| H |
|
Sigurður Grétar Guðmundsson |
| H |
|
Svandís Skúladóttir |
Kosið var 31. maí 1970. D-listi og H-listi stofnuðu til samstarfs. Auglýst var eftir bæjarstjóra og var Björgvin Sæmundsson ráðinn. Um áramótin 1972-73 lýsti Eggert Steinsen því yfir að hann styddi ekki lengur meirihlutann. Fulltrúi F-listans, Hulda Jakobsdóttir fyrrum bæjarstjóri, gekk þá inn í meirihlutasamstarfið.
| Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
| A |
|
Ólafur Haraldsson |
| D |
|
Axel Jónsson |
| D |
|
Richard Björgvinsson |
| D |
|
Sigurður Helgason |
| D |
|
Stefnir Helgason |
| G |
|
Björn Ólafsson |
| G |
|
Helga Sigurjónsdóttir |
| G |
|
Ólafur Jónsson |
| I |
|
Jóhann H. Jónsson |
| I |
|
Magnús Bjarnfreðsson |
| I |
|
Sigurjón Hilaríusson |
Kosið var 26. maí 1974. Bæjarfulltrúum var aftur fjölgað um tvo vegna fólksfjölgunar. Framsóknarflokkurinn ásamt Frjálslyndum og vinstri mönnum buðu fram sameiginlegan I-lista. H-listinn bauð ekki fram en Alþýðubandalagið bauð fram í fyrsta sinn. Meirihluti var myndaður af D-lista og tveimur fulltrúum I-lista, framsóknarmönnunum. Sigurjón Hilaríusson af I-lista studdi ekki meirihlutann. Björgvin Sæmundsson var endurkjörinn bæjarstjóri.
| Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
| A |
|
Guðmundur Oddsson |
| A |
|
Rannveig Guðmundsdóttir |
| B |
|
Jóhann H. Jónsson |
| B |
|
Skúli Sigurgrímsson |
| D |
|
Axel Jónsson |
| D |
|
Richard Björgvinsson |
| G |
|
Björn Ólafsson |
| G |
|
Helga Sigurjónsdóttir |
| G |
|
Snorri Konráðsson |
| K |
|
Alexander Arnarsson |
| S |
|
Guðni Stefánsson |
Kosið var 28. maí 1978. Klofningur varð í röðum sjálfstæðismanna, boðinn var fram listinn Almennt borgaraframboð með listabókstafinn S og óháðir borgarar buðu fram Borgaralistann með listabókstafinn K. A-listi, B-listi og G-listi mynduðu meirihluta. Björgvin Sæmundsson var endurráðinn bæjarstjóri, við lát hans 1980 var bæjarritarinn Bjarni Þór Jónsson ráðinn bæjarstjóri.
| Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
| A |
|
Guðmundur Oddsson |
| A |
|
Rannveig Guðmundsdóttir |
| B |
|
Ragnar Snorri Magnússon |
| B |
|
Skúli Sigurgrímsson |
| D |
|
Arnór Pálsson |
| D |
|
Ásthildur Pétursdóttir |
| D |
|
Bragi Michaelsson |
| D |
|
Guðni Stefánsson |
| D |
|
Richard Björgvinsson |
| G |
|
Björn Ólafsson |
| G |
|
Heiðrún Sverrisdóttir |
Kosið var 22. maí 1982. A-listi, B-listi og G-listi héldu áfram samstarfi um meirihluta. Kristján H. Guðmundsson var ráðinn bæjarstjóri.
| Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
| A |
|
Guðmundur Oddsson |
| A |
|
Hulda Finnbogadóttir |
| A |
|
Rannveig Guðmundsdóttir |
| B |
|
Skúli Sigurgrímsson |
| D |
|
Ásthildur Pétursdóttir |
| D |
|
Bragi Michaelsson |
| D |
|
Guðni Stefánsson |
| D |
|
Richard Björgvinsson |
| G |
|
Heiðrún Sverrisdóttir |
| G |
|
Heimir Pálsson |
| G |
|
Valþór Hlöðversson |
Kosið var 31. maí 1986. A-listi og G-listi héldu áfram samstarfi en nú án B-lista. Kristján H. Guðmundsson var endurkjörinn bæjarstjóri. Hulda Finnbogadóttir, dóttir Huldu Jakobsdóttur og Finnboga Rúts Valdimarssonar, náði kjöri sem bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins.
| Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
| A |
|
Guðmundur Oddsson |
| A |
|
Helga E. Jónsdóttir |
| A |
|
Sigríður Einarsdóttir |
| B |
|
Sigurður Geirdal |
| D |
|
Arnór L. Pálsson |
| D |
|
Birna G. Friðriksdóttir |
| D |
|
Bragi Michaelsson |
| D |
|
Guðni Stefánsson |
| D |
|
Gunnar I. Birgisson |
| G |
|
Elsa S. Þorkelsdóttir |
| G |
|
Valþór Hlöðversson |
Kosið var 26. maí 1990. B-listi og D-listi mynduðu meirihluta. Sigurður Geirdal bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins var kjörinn bæjarstjóri, í fyrsta sinn síðan 1955 að bæjarfulltrúi varð jafnframt bæjarstjóri.
| Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
| A |
|
Guðmundur Oddsson |
| A |
|
Kristján H. Guðmundsson |
| B |
|
Sigurður Geirdal |
| D |
|
Arnór L. Pálsson |
| D |
|
Bragi Michaelsson |
| D |
|
Guðni Stefánsson |
| D |
|
Gunnar I. Birgisson |
| D |
|
Halla Halldórsdóttir |
| G |
|
Birna Bjarnadóttir |
| G |
|
Valþór Hlöðversson |
| V |
|
Helga Sigurjónsdóttir |
Kosið var 28. maí 1994. B-listi og D-listi héldu áfram samstarfi, Sigurður Geirdal bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins gegndi áfram embætti bæjarstjóra.
| Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
| B |
|
Hansína Á. Björgvinsdóttir |
| B |
|
Sigurður Geirdal |
| D |
|
Ármann Kr. Ólafsson |
| D |
|
Bragi Michaelsson |
| D |
|
Gunnar I. Birgisson |
| D |
|
Halla Halldórsdóttir |
| D |
|
Sigurrós Þorgrímsdóttir |
| K |
|
Birna Bjarnadóttir |
| K |
|
Flosi Eiríksson |
| K |
|
Kristín Jónsdóttir |
| K |
|
Sigrún Jónsdóttir |
| Listi |
Flokkur |
|
Atkvæði |
% |
Bæjarf. |
| B |
Framsóknarflokkurinn |
|
2.442 |
21,83 |
2 |
| D |
Sjálfstæðisflokkurinn |
|
4.326 |
38,67 |
5 |
| K |
Kópavogslistinn |
|
4.052 |
36,22 |
4 |
|
Auðir og ógildir |
|
366 |
3,27 |
|
|
Alls |
|
11.186 |
100,00 |
11 |
| Kjörskrá og kjörsókn |
14.349 |
79,62 |
|
Kosið var 23. maí 1998. B-listi og D-listi héldu áfram samstarfi, Sigurður Geirdal oddviti Framsóknarflokksins gegndi áfram embætti bæjarstjóra. Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag og Kvennalistinn sameinuðust í framboði Kópavogslistans.
| Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
| B |
|
Hansína Á. Björgvinsdóttir |
| B |
|
Ómar Stefánsson |
| B |
|
Sigurður Geirdal |
| D |
|
Ármann Kr. Ólafsson |
| D |
|
Gunnar I. Birgisson |
| D |
|
Gunnsteinn Sigurðsson |
| D |
|
Halla Halldórsdóttir |
| D |
|
Sigurrós Þorgrímsdóttir |
| S |
|
Flosi Eiríksson |
| S |
|
Hafsteinn Karlsson |
| S |
|
Sigrún Jónsdóttir |
Kosið var 25. maí 2002. Fyrrum Kópavogslisti bauð nú fram undir merkjum Samfylkingar og Vinstri-grænna. B-listi og D-listi héldu áfram samstarfi. Að samkomulagi varð að Sigurður Geirdal oddviti B-lista gegndi áfram embætti bæjarstjóra til 1. júní 2005 þegar oddviti D-lista, Gunnar I. Birgisson tæki við. Sigurður lést 2004 og tók þá næsti maður á B-lista, Hansína Á. Björgvinsdóttir við embætti bæjarstjóra þar til umsömdum tímamörkum var náð og Gunnar varð bæjarstjóri. Gunnar sagði af sér þingmennsku þegar hann tók við embætti bæjarstjóra, Sigurrós Þorgrímsdóttir bæjarfulltrúi tók við þingsæti hans sem fyrsti varamaður kjördæmisins.
| Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
| B |
|
Ómar Stefánsson |
| D |
|
Ármann Kr. Ólafsson |
| D |
|
Ásthildur Helgadóttir |
| D |
|
Gunnar Ingi Birgisson |
| D |
|
Gunnsteinn Sigurðsson |
| D |
|
Sigurrós Þorgrímsdóttir |
| S |
|
Flosi Eiríksson |
| S |
|
Guðríður Arnardóttir |
| S |
|
Hafsteinn Karlsson |
| S |
|
Jón Júlíusson |
| V |
|
Ólafur Þór Gunnarsson |
Kosið var 27. maí 2006. B-listi og D-listi héldu áfram samstarfi. Gunnar I. Birgisson var áfram bæjarstjóri. Vinstri-grænir skiptu um listabókstaf.
- Andrés Kristjánsson og Björn Þorsteinsson (ritstj.). Saga Kópavogs - Þættir úr kaupstaðarsögunni 1955-1985. Lionsklúbbur Kópavogs, 1990. bls. 33-40.
- Morgunblaðið 4. október 1955, bls. 16.
- Morgunblaðið 28. janúar 1958, bls. 2.
- Morgunblaðið 29. maí 1962, bls. 15.
- Morgunblaðið 24. maí 1966, bls. 1.
- Morgunblaðið 2. júní 1970, bls. 10.
- Morgunblaðið 28. maí 1974, bls. 12.
- Morgunblaðið 30. maí 1978, bls. 17.
- Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 14.
- Morgunblaðið 3. júní 1986, bls. 25.
- Morgunblaðið 17. júní 1986, bls. 3.
- Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C1.
- Morgunblaðið 31. maí 1994, bls. B1.
- Morgunblaðið 26. maí 1998, bls. B5.
- ruv.is - Sveitarstjórnarkosningar 2002.
- Kópavogur.is Bæjarstjórn.