Haugarfi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Nærmynd af haugarfa í blóma.
|
|||||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||
| Stellaria media (L.)Vill. |
|||||||||||||||
|
|
Haugarfi (fræðiheiti: Stellaria media) er algeng jurt sem þrífst vel í áburðarríkum jarðvegi. Blómin eru lítil og hvít. Hann er talinn illgresi.

