Súdan
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
| Kjörorð: Al-Nasr Lana (arabíska: Sigurinn er okkar) |
|||||
| Þjóðsöngur: Nahnu Jund Allah Jund Al-watan | |||||
| Höfuðborg | Kartúm | ||||
| Opinbert tungumál | arabíska og enska | ||||
| Stjórnarfar | Lýðveldi Omar al-Bashir Salva Kiir |
||||
|
Flatarmál |
10. sæti 2.505.813 km² 6% |
||||
| Mannfjöldi • Samtals (2006) • Þéttleiki byggðar |
33. sæti 36.992.490 14/km² |
||||
| VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 84.755 millj. dala (62. sæti) 2.522 dalir (134. sæti) |
||||
| VÞL | {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti) | ||||
| Gjaldmiðill | súdanskt pund (SDG) | ||||
| Tímabelti | UTC+3 (enginn sumartími) | ||||
| Þjóðarlén | .sd | ||||
| Landsnúmer | 249 | ||||
Súdan er land í Norður-Afríku og stærsta ríki álfunnar. Súdan á landamæri að Egyptalandi í norðri, Erítreu og Eþíópíu í austri, Úganda og Kenýa í suðaustri, Lýðveldinu Kongó og Mið-Afríkulýðveldinu í suðvestri, Tsjad í vestri og Líbýu í norðvestri. Súdan á strandlengju að Rauðahafi. Höfuðborgin heitir Kartúm.
Alsír · Barein · Djíbútí · Egyptaland · Írak · Jemen · Jórdanía · Katar · Kómoreyjar · Kúveit · Líbanon · Líbýa · Máritanía · Marokkó · Óman · Palestínuríki · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Sómalía · Súdan · Sýrland · Túnis
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði

