Elektra (Sófókles)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Elektra við gröf Agamemnons, málverk eftir Frederic Leighton frá 1869.
Elektra við gröf Agamemnons, málverk eftir Frederic Leighton frá 1869.
Þessi grein fjallar um leikrit Sófóklesar. Um leikrit Evripídesar, sjá Elektra.

Elektra er harmleikur eftir forngríska skáldið Sófókles. Ekki er vitað hvenær það var samið en margt bendir til þess að það hafi verið samið seint á ferli Sófóklesar.

Leikritið fjallar um Elektru og Órestes, börn Agamemnons og Klýtemnæstru. Elektra hafði forðað bróður sínum frá vísum bana mörgum árum áður, er móðir þeirra myrti föður þeirra við heimkomu hans frá Tróju. Nú hyggur Órestes á hefndir fyrir föðurmorðið.

[breyta] Tenglar

Wikivitnun hefur upp á að bjóða safn tilvitnana á síðunni:
Varðveitt leikrit Sófóklesar
  Þessi grein sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
  Þessi grein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.