IBook

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vegna tæknilegra takmarkana er titillinn á grein þessari rangur. Rétti titillinn er iBook.
Fyrstu kynslóðar iBook
Fyrstu kynslóðar iBook

iBook var Macintosh-fartölva frá Apple, en iBook-tölvan var seld á árunum 2001–2006. Hún var aðallega ætluð fyrir mennta- og heimilistölvumarkaðinn og var mun ódýrari en t.d. PowerBook og hin nýlega MacBook Pro fartölva. Þann 16. maí 2006 setti Apple á markað MacBook, sem tók við af iBook.


Apple-vélbúnaður síðan 1998
Neytendamakkar: iMac | iMac G3 | iMac G4 | iMac G5 | iMac Core Duo | Mac mini | eMac | iBook | MacBook
Atvinnumannamakkar: Power Mac G3 | Power Mac G4 | G4 Cube | Power Mac G5 | Xserve | PowerBook G3 | PowerBook G4 | Mac Pro | MacBook Pro
iPodar: iPod | iPod mini | iPod photo | iPod shuffle | iPod nano | iPod classic | iPod touch
Aukahlutir: AirPort | iSight | Cinema Display | Xserve RAID | Mighty Mouse | iPod Hi-Fi
Annað: Apple TV | iPhone
  Þessi grein sem tengist Apple er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.