Páskar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íkon af upprisa Jesú.
Páskar er elsta trúrahátíð kristinna manna, tileinkaðir upprisu Jesú Krists. Páska ber ýmist upp í mars eða apríl.
Páskar eiga upprua sinn í gyðingdómi, en heitið er dregið af hebreska orðinu pesach, sem þýðir að sleppa eða hoppa yfir (enska passover). Helgisögnin segir að í plágunum í Egyptalandi hafi engill dauðans hlíft frumbornum sveinbörnum gyðinga, því hann sá að foreldrar þeirra höfðu roðið blóði páskalambs á dyrastafi sína.
| breyta | Kristnar hátíðir | ||
|
Allraheilagramessa | Aðventa | Dymbilvika | Jól | Pálmasunnudagur | Páskar |
|||

