Reykjavíkurkjördæmi suður
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Þingmenn -kjördæmakjörnir -jöfnunarmenn |
11 9 2 |
|
| Mannfjöldi | 117.099 (í Reykjavík allri) | |
| Sveitarfélög | 1 | |
| Kosningar | 2003 | 2007 |
| Kjósendur á kjörskrá | 42.761 | 43.398 |
| Fjöldi á bakvið hvert þingsæti | 3.887 | 3.945 |
| Kjörsókn | 87,3% | 82,6% |
Reykjavíkurkjördæmi suður er eitt af kjördæmum Íslands. Það hefur 11 sæti á Alþingi, þar af tvö jöfnunarsæti. Landskjörstjórn skiptir Reykjavíkurborg niður í tvö kjördæmi og miðar þar við þjóðskrá fimm vikum fyrir kjördag, reynt er að gæta þess að álíka margir búi í hvoru kjördæmi og að þau myndi sem samfelldasta heild. Reykjavík hefur hingað til verið skipt upp í norður og suðurkjördæmi og mörkin liggja í grófum dráttum meðfram Vesturlandsvegi, Miklubraut og Hringbraut.
Kjördæmið var búið til með nýrri kjördæmaskipan árið 2000. Fyrst var kosið samkvæmt þessari nýju kjördæmaskipan í Alþingiskosningum 2003. Fjöldi kjósenda á kjörskrá á hvert þingsæti var 3.887 í kosningunum 2003.
[breyta] Skipting þingsæta og þingmenn
| Þing | 1. þingm. | Fl. | 2. þingm. | Fl. | 3. þingm. | Fl | 4. þingm. | Fl. | 5. þingm. | Fl. | 6. þingm. | Fl. | 7. þingm. | Fl. | 8. þingm. | Fl. | 9. þingm. | Fl. | 10. þingm. | Fl. | 11. þingm. | Fl. |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 129. | Geir H. Haarde | D | Jóhanna Sigurðardóttir | S | Pétur H. Blöndal | D | Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir | S | Sólveig Pétursdóttir | D | Jónína Bjartmarz | B | Mörður Árnason | S | Guðmundur Hallvarðsson | D | Ögmundur Jónasson | V | Ágúst Ólafur Ágústsson | S | Birgir Ármannsson | D |
| 130. | ||||||||||||||||||||||
| 131. | ||||||||||||||||||||||
| 132. | ||||||||||||||||||||||
| 133. | ||||||||||||||||||||||
| 134. | Ingibjörg Sólrún Gísladóttir | Illugi Gunnarsson | Ágúst Ólafur Ágústsson | Kolbrún Halldórsdóttir | V | Björn Bjarnason | D | Ásta Möller | D | Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir | S | Birgir Ármannsson | D | Álfheiður Ingadóttir | V | Jón Magnússon | F |
[breyta] Tengill
Frá 2003:
Reykjavíkurkjördæmi norður · Reykjavíkurkjördæmi suður · Norðvesturkjördæmi · Norðausturkjördæmi · Suðurkjördæmi · Suðvesturkjördæmi
1959-2003:
Reykjavík · Reykjanes · Vesturland · Vestfirðir · Norðurland vestra · Norðurland eystra · Austurland · Suðurland
1844-1959:
Akureyri · Austur-Húnavatnssýsla · Austur-Skaftafellssýsla · Árnessýsla · Barðastrandarsýsla · Borgarfjarðarsýsla · Dalasýsla · Eyjafjarðarsýsla · Gullbringu- og Kjósarsýsla · Hafnarfjörður · Húnavatnssýsla · Ísafjörður · Ísafjarðarsýsla · Mýrasýsla · Norður-Ísafjarðarsýsla · Norður-Múlasýsla · Norður-Þingeyjarsýsla · Rangárvallasýsla · Reykjavík · Skaftafellssýsla · Seyðisfjörður · Siglufjörður · Skagafjarðarsýsla · Suður-Múlasýsla · Snæfellsnessýsla · Strandasýsla · Suður-Þingeyjarsýsla · Vestur-Húnavatnssýsla · Vestur-Ísafjarðarsýsla · Vestmannaeyjar · Vestur-Skaftafellssýsla · Þingeyjarsýsla

