Gátt:Kasakstan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Қош келдіңіз Қазақстан порталына!
Velkomin til gáttar Kasakstans
Mynd:Kazakh border.png

Kasakstan (kasakska: Қазақстан, alþjóðlega hljóðstafrófið: /qɑzɑqˈstɑn/; rússneska: Казахстан, alþjóðlega hljóðstafrófið: /kəzʌxˈstan/) er stórt land sem nær yfir mikinn hluta af Mið-Asíu. Hluti landsins er í Evrópu eða það landflæmi sem er vestan Úralfljóts. Kasakstan á landamæriRússlandi, Kína og Mið-Asíuríkjunum Kirgistan, Úsbekistan, Túrkmenistan og strandlengjuKaspíahafi. Kasakstan var áður Sovétlýðveldi en er nú aðili að Samveldi sjálfstæðra ríkja. Lestu meira

Fánn Kasakstans Skjaldamerki Kasakstans Kasakstan


Landkortið Kasakstans
Landkortið Kasakstans
Landafræði

Fylki í Kasakstan

Djenkóvkirkjan í Almaty
Djenkóvkirkjan í Almaty


Borgir í Kasakstan

  • Astana
  • Almaty
  • Aktá
  • Aktöbe
  • Alatá
  • Aqkól
  • Atýrá
  • Balkasj
  • Bækónur
  • Djeskasgan
  • Ekilbastús
  • Karaganda
  • Köksjetá
  • Kóstanæ
  • Kúsulórda
  • Nýtt-Ösen
  • Óral
  • Öskemen
  • Pavlódar
  • Petrópavil
  • Semei
  • Sjimkent
  • Taras
  • Taldukórgan
  • Temirtá
  • Túrkistan
  • Úst-Kamenogórsk


Landið

  • 48°00′N 68°00′E
  • Flatarmál: 2.717.300 km²

Ár

  • Aksú
  • Býan
  • Emba
  • Ílek
  • Íli
  • Írtýsj
  • Ísjim
  • Kapal
  • Karatal
  • Kóksú
  • Sýr Darýa
  • Talas
  • Tjú
  • Tóból
  • Tuólba
  • Túrgæ
  • Úral

Eyðimerkur

  • Aral Karakúm
  • Kýsýl Kúm
  • Rýn eyðimörk
  • Sarýesík-Atýrá

Vötn

  • Alakólvatn
  • Aralvatn
  • Balkasjvatn
  • Kaspíahaf
  • Kændyvatn
  • Kamýslýsbasvatn
  • Sasýkólvatn
  • Sæsanvatn
  • Tengísvatn
  • Tjaganvatn
  • Ýssikulvatn

Fjallgarðar

  • Alatá
  • Altei
  • Tjúja
  • Djungarian Alatá
  • Tíansjan

Gígar

  • Bigatj
  • Djamansjyn
  • Sjúnak
  • Tjýlý


Kennileiti og Staðar

  • Alma-Ata Turn
  • Astana Mósk
  • Astana Turn
  • Barahólka
  • Bækónur
  • Bætýriek
  • Djeltóksan 1986
  • Djenkóvkirkjan
  • Dúman
  • Hótell Kasakstan
  • Hvítt Húsið
  • Kengbaba Garður
  • Köktöbe
  • Kveikjarinn
  • Leghöll Khoja Ahmed Jasaví
  • Medeú Skautasvæði
  • Mið-Móska
  • Okan Intercontinental Hótell
  • Olíuráðuneyti byggingar
  • Panfílóv Garður
  • Respúblika Alangý
  • Silk Way City
  • Sjimbúlak Skísvæði
  • Síloný Basar


Úrvalsgrein Kasakstans

Fjöll í Almatyfylkinu
Fjöll í Almatyfylkinu
Almatyfylki (kasakska: Алматы облысы Hljóð hlusta., rússneska: Алматинская область) er fylki í Suður-Kasakstan. Höfuðborg fylkisins er Taldukórgan, og ekki Almaty. Borgin Almaty er ekki í fylkinu, Almaty er sjálfstæð borg og fylki saman. Almaty fylki er mjög fjalllent í suðri, með stórum vötn í norðri. Balkasjvatn liggur í Almaty fylkinu í norðri. Almaty Fylki á landmæri að Kírgistan í suðri á Tíansjan fjöllum og Xinjiang Austur Túrkestan fylki í Kína í austri.

Lestu Meira

Úrvalsmynd Gáttar Kasakstans
Túrkistan, Kasakstan
Á öðrum tungumálum