Suður-Kórea

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

대한 민국
(Daehan Minguk)
Fáni Suður-Kóreu Skjaldarmerki Suður-Kóreu
(Fáni Suður-Kóreu) (Skjaldarmerki Suður-Kóreu)
Kjörorð: 널리 인간을 이롭게 하라
Þjóðsöngur: Aegukga
Kort sem sýnir staðsetningu Suður-Kóreu
Höfuðborg Seúl
Opinbert tungumál kóreska
Stjórnarfar Lýðveldi
Roh Moo-hyun
Lee Hae-chan

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

107. sæti
99.274 km²
0,3
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
26. sæti
48.422.644
488/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
1.029.848 millj. dala (12. sæti)
21.305 dalir (32. sæti)
VÞL {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill vonn
Tímabelti UTC+9
Þjóðarlén .kr
Landsnúmer 82

Suður-Kórea eða Lýðveldið Kórea er land í Austur-Asíu. Það þekur syðri hluta Kóreuskaga og á landamæri að Norður-Kóreu nálægt 38. breiddargráðu. Kórea var eitt ríki til ársins 1948 þegar landinu var skipt í Kóreustríðinu.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.