VISA-bikar karla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

VISA-bikar karla
VISA-bikar karla 2007
Stofnað
1960
(sem bikarkeppni karla)
Ríki
Fáni Íslands Ísland
Fjöldi liða
61
Núverandi meistarar (2006)
Keflavík
Sigursælasta lið
KR
(10 sinnum orðið meistarar)

VISA-bikar karla er útsláttakeppni í knattspyrnu karla á Íslandi. Aðalstyrktaraðili keppninnar er VISA. Frá 1960 til 1972 var úrslitaleikurinn leikinn á Melavellinum, sem var malarvöllur. En frá 1973 hefur úrslitaleikurinn verið leikinn á Laugardalsvelli.

Efnisyfirlit

[breyta] Sigurvegarar

[breyta] Titlar eftir félögum

Félag Sigurvegarar Ár
KR 10 1960, 1961, 1962, 1963, 1964, 1966, 1967, 1994, 1995, 1999
ÍA 9 1978, 1982, 1983, 1984, 1986, 1993, 1996, 2000, 2003
Valur 9 1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, 2005
Fram 7 1970, 1973, 1979, 1980, 1985, 1987, 1989
ÍBV 4 1968, 1972, 1981, 1998
Keflavík 4 1975, 1997, 2004, 2006
Fylkir 2 2001, 2002
ÍBA 1 1969
Víkingur 1 1971

[breyta] Flest mörk í úrslitaleikjum

Mörk Leikmaður
6 Gunnar Felixson
6 Guðmundur Steinarsson
4 Marteinn Geirsson
4 / Pétur Pétursson (ÍA 3, KR 1)
4 Pétur Ormslev

[breyta] Sjá einnig

[breyta] Heimildir

Á öðrum tungumálum