Eddukvæði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eddukvæði skiptast í goðakvæði og hetjukvæði. Þekktustu goðakvæðin eru Völuspá og Hávamál en hetjukvæðin eru ort um afrek hetja eins og Völsunga og Niflunga.

  Þessi grein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.