Flokkur:Stjörnur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:

Sólstjarna (eða stjarna), er risastór rafgashnöttur, sem verður glóandi vegna kjarnasamruna í iðrum stjörnunnar. Flestar stjörnur hafa fylgihnetti, sem ganga á sporbaugum umhverfis stjörnuna.

Talið er að alheimurinn hafi myndast við miklahvell og byrjað að þenjast út og kólna. Seinna meir hafi rykský þést vegna eigin þyngdarafls og orðið að stjörnum. Sólin er nálægasta stjarna við jörðu.

Aðalgrein: Stjarna

Undirflokkar

Það er einn undirflokkur í þessum flokki.

S

Greinar í flokknum „Stjörnur“

Það er 1 grein í þessum flokki.