Forsetafrú Íslands
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Forsetafrú Íslands er kona forseta Íslands.
- Georgia Björnsson; kona Sveins Björnssonar (1944-1952)
- Dóra Þórhallsdóttir; kona Ásgeirs Ásgeirssonar (1952-1964)
- Halldóra Eldjárn kona; Kristjáns Eldjárns (1968-1980)
- Guðrún Katrín Þorbergsdóttir; kona Ólafs Ragnars Grímssonar (1996-1998)
- Dorrit Moussaieff; kona Ólafs Ragnars Grímssonar (2003-)

