Game Boy
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Til að sjá allar Game Boy tölvunar, sjá Game Boy línan.
Game Boy er handleikjatölva frá Nintendo sem var gefin út 1989. Hún var fyrsta handleikjatölvan sem náði vinsældum og var fyrsta tölvan í Game Boy línunni. Með Game Boy fylgdi Tetris þar sem Nintendo hugsuðu að ávanabindandi leikur næði athygli kaupenda.

