Fíaskó
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Fíaskó VHS hulstur |
|
|---|---|
| Starfsfólk | |
| Leikstjóri: | Ragnar Bragason |
| Handritshöf.: | Ragnar Bragason |
| Framleiðandi: | Íslenska kvikmyndasamsteypan, Zik Zak Friðrik Þór Friðriksson Skúli Friðrik Malmquist Þórir Snær Sigurjónsson |
| Leikarar | |
|
Róbert Arnfinnsson |
|
| Upplýsingar | |
| Frumsýning: | 10. mars, 2000 |
| Lengd: | 87 mín. |
| Aldurstakmark: | Leyfð |
| Tungumál: | íslenska |
| Síða á IMDb | |
Fíaskó var fyrsta kvikmynd Ragnars Bragasonar. Hún skiptist í þrjá kafla. Sá fyrsti fjallar um gamlan mann sem er að gera hosur sínar grænar fyrir háttsettri frú sem lifir í gamla tímanum. Miðkaflinn er um unga stelpu sem lifir í óvissu um hver barnsfaðir sinn sé. Síðasti kaflinn fjallar svo um predikara sem er í alvarlegum ógöngum. Allir kaflarnir tengjast lítið eitt.

