17. júní

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

MaíJúníJúl
Su Þr Mi Fi La
  1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
2007
Allir dagar

17. júní er 168. dagur ársins (169. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 197 dagar eru eftir af árinu.

Efnisyfirlit

[breyta] Atburðir

  • 1449 - Danmörk og England gerðu með sér samning sem heimilaði enskum sjómönnum siglingar til Íslands með sérstöku leyfi Danakonungs.
  • 1881 - Þorlákur O. Johnson, sem lagt hafði stund á verslunarnám í Englandi, opnaði verslun í Reykjavík.
  • 1900 - Fyrsta póstferð með farþega, vörur og póst, farin á fjórhjóla hestvagni frá Reykjavík og austur fyrir fjall.
  • 1907 - Stúdentafélagið gekkst fyrir því að víða var flaggað íslenskum fána, bláum með hvítum krossi. Þessum fána var flaggað víða um land og voru 65 fánar við hún í Reykjavík.
  • 1911 - Háskóli Íslands var stofnaður og settur í fyrsta sinn. Tók hann yfir rekstur Prestaskólans, Læknaskólans og Lagaskólans, sem um leið voru lagðir niður.
  • 1911 - Fyrsta landsmót Ungmennafélags Íslands hófst á Melavellinum í Reykjavík og stóð í viku.
  • 1915 - Fyrsta bílprófið var tekið í Reykjavík. Handhafi skírteinis númer eitt var Hafliði Hjartarson trésmiður, 28 ára gamall.


[breyta] Fædd

[breyta] Dáin


[breyta] Hátíðir

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)