Alæta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alæta er í dýrafræði dýr sem nærist á bæði jurtum og kjöti. Dæmi um alætur eru svín og menn.

[breyta] Tengt efni