23. júní

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

MaíJúníJúl
Su Þr Mi Fi La
  1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
2007
Allir dagar

23. júní er 174. dagur ársins (175. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 191 dagur er eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1439 - Eiríkur af Pommern var settur af embætti í Danmörku.
  • 1787 - Eftir rannsókn á embættisfærslu Skúla Magnússonar landfógeta úrskurðaði kansellíið í Kaupmannahöfn að hann fengi að halda embætti.
  • 1893 - Karl Danaprins, sonarsonur Danakonungs kom til Íslands á snekkjunni Dagmar með sveit sjóliðsforingjaefna. Hann varð síðar konungur Noregs og tók sér nafnið Hákon 7..
  • 1923 - Hnitbjörg, listasafn Einars Jónssonar, var opnað á Skólavörðuholti í Reykjavík.
  • 1925 - Skáksamband Íslands var stofnað.


[breyta] Fædd

[breyta] Dáin


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)