Aspasíus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aspasíus (um 100-150) var perípatetískur (þ.e. aristótelískur) heimspekingur. Hann samdi skýringarrit við ýmis ritverk Aristótelesar og ritið Libellus de naturalibus passionibus en einungis er varðveittur hluti af skýringarriti Aspasíusar við Siðfræði Níkomakkosar eftir Aristóteles. Það er meðal elstu skýringarritanna við ritverk Aristótelesar og sem slíkt er það mikilvægt skjal fyrir heimspekisagnfræðinga.

[breyta] Tengt efni

[breyta] Heimildir

  Þessi grein sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum