Sími

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Til að sjá lífræðigreinina um síma, sjá sími (líffræði)

Sími á við raftæki, sem notað samtímis af tveimur mönnum til að tala saman. Orðið sími getur einnig átt við þjónustuaðilann sem veitir símþjónustu. Símtal í talsíma fer um símstöð, þegar sá sem hringt var í svarar símhringinu hins. Innanhússími er tæki notað til að tala við annan mann í sömu byggingu, en dyrasími er tæki í fjöeignahúsi, sem notað er til að tala við þann sem hringir dyrabjöllu.

[breyta] Sjá einnig