Rangárvallasýsla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Kjördæmi | Suðurkjördæmi |
| Sveitarfélög | Rangárþing ytra · Rangárþing eystra · Ásahreppur |
| Þéttbýli | Hella (1.660 íb.) · Hvolsvöllur (1.722 íb.) |
| Póstnúmer | 850, 851, 860, 861 |
| Flatarmál | 7.971 km² |
| - Sæti | ?? (8 %) |
| Mannfjöldi (1. des. 2007) | |
| - Alls - Sæti |
3,378 ?? (1 %) 0,42/km² |
Rangárvallasýsla er íslensk sýsla sem nær frá Þjórsá í vestri austur á Sólheimasand, frá sjávarströndu inn að vatnaskilum á hálendinu. Nágrannasýslur Rangárvallasýslu eru Árnessýsla í vestri, Vestur-Skaftafellssýsla í austri og Suður-Þingeyjarsýsla í norðri. Í sýslunni eru þekktir ferðamannastaðir, eins og Þórsmörk, Skógar og Galtalækur.
Sveitarfélög innan Rangárvallasýslu eru Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahreppur.
Árnessýsla · Austur-Barðastrandarsýsla · Austur-Húnavatnssýsla · Austur-Skaftafellssýsla · Borgarfjarðarsýsla · Dalasýsla · Eyjafjarðarsýsla · Gullbringusýsla · Kjósarsýsla · Mýrasýsla · Norður-Ísafjarðarsýsla · Norður-Múlasýsla · Norður-Þingeyjarsýsla · Rangárvallasýsla · Skagafjarðarsýsla · Snæfells- og Hnappadalssýsla · Strandasýsla · Suður-Múlasýsla · Suður-Þingeyjarsýsla · Vestur-Barðastrandarsýsla · Vestur-Húnavatnssýsla · Vestur-Ísafjarðarsýsla · Vestur-Skaftafellssýsla
Frá 2003:
Reykjavíkurkjördæmi norður · Reykjavíkurkjördæmi suður · Norðvesturkjördæmi · Norðausturkjördæmi · Suðurkjördæmi · Suðvesturkjördæmi
1959-2003:
Reykjavík · Reykjanes · Vesturland · Vestfirðir · Norðurland vestra · Norðurland eystra · Austurland · Suðurland
1844-1959:
Akureyri · Austur-Húnavatnssýsla · Austur-Skaftafellssýsla · Árnessýsla · Barðastrandarsýsla · Borgarfjarðarsýsla · Dalasýsla · Eyjafjarðarsýsla · Gullbringu- og Kjósarsýsla · Hafnarfjörður · Húnavatnssýsla · Ísafjörður · Ísafjarðarsýsla · Mýrasýsla · Norður-Ísafjarðarsýsla · Norður-Múlasýsla · Norður-Þingeyjarsýsla · Rangárvallasýsla · Reykjavík · Skaftafellssýsla · Seyðisfjörður · Siglufjörður · Skagafjarðarsýsla · Suður-Múlasýsla · Snæfellsnessýsla · Strandasýsla · Suður-Þingeyjarsýsla · Vestur-Húnavatnssýsla · Vestur-Ísafjarðarsýsla · Vestmannaeyjar · Vestur-Skaftafellssýsla · Þingeyjarsýsla

