Regína (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Regína!
Starfsfólk
Leikstjóri: María Sigurðardóttir
Handritshöf.: Sjón
Margrét Örnólfsdóttir
Framleiðandi: Friðrik Þór Friðriksson
Chantal Lafleur
Leikarar

Sigurbjörn Alma Ingólsdóttir
Benedikt Clausen
Baltasar Kormákur
Halldóra Geirharðsdóttir
Rúrik Haraldsson
Sólveig Arnarsdóttir

Upplýsingar
Frumsýning: 4. janúar, 2002
Lengd: 90 mín.
Aldurstakmark: Leyfð
Tungumál: íslenska
Verðlaun: 3 Eddu tilnefningar
Síða á IMDb

Regína! er íslensk dans- og söngvamynd eftir Maríu Sigurðardóttur eftir handriti Sjóns og Margrétar Örnólfsdóttur. Hún var frumsýnd 4. janúar 2002.

  Þessi grein sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.