Háaleiti
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Hverfi í Reykjavík |
|---|
| Vesturbær |
| Miðborg |
| Hlíðarnar |
| Laugardalur |
| Háaleiti |
| Breiðholt |
| Árbær |
| Grafarvogur |
| Kjalarnes |
| Úlfarsfell |
Háaleiti er hverfi í Reykjavík. Til hverfisins teljast Háaleiti, Múlar, Kringlan, Bústaðir, Fossvogur, Smáíbúðahverfi og Blesugróf.
Í vestur markast hverfið af línu sem dregin er eftir miðri Kringlumýrarbraut. Í austur markast hverfið af Reykjanesbraut. Í norður markast hverfið af línu sem er dregin um eftirtaldar götur og skal miðað við miðju þeirra: Suðurlandsbraut, Grensásveg og Miklubraut. Í suður markast hverfið af sveitarfélagamörkum Kópavogs.

