Aþena

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Aþena“ getur einnig átt við mannsnafnið Aþenu.
Akrópólis í Aþenu
Akrópólis í Aþenu

Aþena (gríska: Αθήνα (umritun: Aþena, borið fram Aþína); Alþjóðlega hljóðstafrófið: /a'θina/) er höfuðborg Grikklands og búa um 4 milljónir manna í henni og hafnarborg hennar Píreus. Í Aþenu til forna bjuggu um 200.000 manns.

Ólympíuleikarnir voru haldnir í Aþenu árið 2004 en voru fyrst haldnir þar þann 5. apríl 1896 í borginni Ólympíu á Grikklandi. Voru það fyrstu nútíma Ólympíuleikarnir eftir að þeir vorum afnumdir 393 e. Kr. vegna tengsla við heiðna trú.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.