Trú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Trú er í víðum skilningi að hafa eitthvað fyrir satt sem maður veit þó ekki eða „fullvissa um það sem menn vona, sannfæring um þá hluti sem eigi er auðið að sjá.“ (Hebr. 11-1.) Trú þarf ekki að lúta almennri skynsemi né standast vísindalegar kröfur. Í þröngum skilningi er orðið „trú“ notað um guðstrú og trú á yfirnáttúrlegaar verur eða tiltekin trúarbrögð.[1]

[breyta] Tilvísanir

  1. Orðið „trú“ er raunar notað til að tala um trúarbrögð í eintölu, t.d. „kristin trú“.
  Þessi grein sem tengist trúarbrögðum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum