Sigurlaugur Elíasson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigurlaugur Elíasson (f. 1957) er íslenskur myndlistarmaður og ljóðskáld. Hann lauk stúdendsprófi árið 1978 og lokaprófi frá málunardeild Mynlista-og handíðaskóla Íslands 1983. Sigurlaugur sýndi fyrst myndir sýnar á sýningu 5 ungra málara í Nýlistasafninu árið 1983. Fyrsta einkasýning hans var í Listasafni ASÍ 1985. Hann hefur haldið tíu einkasýningar á málverkum og grafík. Sigurlaugur gaf út fyrstu ljóðabók sína Grátónaregnbogann 1985. Sú síðasta og áttunda í röðinni er Lesarkir landsins, 2004. Hann býr og starfar á |Sauðárkróki.