Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Evrópubikarinn
Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu 2006-07
Stofnuð
1971
Heimsálfa
Evrópa
Fjöldi liða
88
(80 lið í 1. umferð en 8 bætast við úr Meistaradeildinni eftir riðlakeppnina)
Núverandi meistarar (2006-07)
Fáni Spánar Sevilla
Úrslit 2007 voru haldin á
Hampden Park
Fáni Skotlands Glasgow
Sigursælasta lið
Fáni Ítalíu Juventus FC
(þrefaldir meistarar, 3 sinnum annað sæti)
Heimasíða
Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu

Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu eða Evrópubikarinn er keppni í knattspyrnu. Núverandi bikarmeistarar eru Sevilla. Til úrslita í Evrópubikarnum tímabilið 2006-07 áttust við spænsku liðin Sevilla og Espanyol en Sevilla sigraði leikinn með fimm mörkum á móti þrem. Úrslitaleikurinn var leikinn 16. maí 2007 í Hampden Park, Glasgow.

  Þessi grein sem tengist íþrótt er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.