Björn Jónsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Björn Jónsson (8. október 1846 - 24. nóvember 1912) ritstjóri Ísafoldar og ráðherra Íslands 1909-1911. Hann var áhugasamur um spíritisma sem var ofalega á baugi á fyrstu áratugum aldarinnar. Björn var faðir Sveins Björnssonar, fyrsta forseta Íslands.
[breyta] Tenglar
| Fyrirrennari: Hannes Hafstein |
|
Eftirmaður: Kristján Jónsson |
|||

