Menexenos (Platon)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Þessi grein fjallar um samræður eftir Platon |
| 1. fjórleikur: |
| Evþýfron |
| Málsvörn Sókratesar |
| Kríton — Fædon |
| 2. fjórleikur: |
| Kratýlos — Þeætetos |
| Fræðarinn |
| Stjórnvitringurinn |
| 3. fjórleikur: |
| Parmenídes — Fílebos |
| Samdrykkjan — Fædros |
| 4. fjórleikur: |
| Alkibíades I — Alkibíades II |
| Hipparkos — Elskendurnir |
| 5. fjórleikur: |
| Þeages — Karmídes |
| Lakkes — Lýsis |
| 6. fjórleikur: |
| Evþýdemos — Prótagóras |
| Gorgías — Menon |
| 7. fjórleikur: |
| Hippías meiri — Hippías minni |
| Jón — Menexenos |
| 8. fjórleikur: |
| Kleitofon — Ríkið |
| Tímajos — Krítías |
| 9. fjórleikur: |
| Mínos — Lögin |
| Epinomis — Bréf |
| Verk utan fjórleikja: |
| (Almennt talin ranglega eignuð Platoni |
| að eftirmælunum undanskildum) |
| Skilgreiningar — Um réttlætið |
| Um dygðina — Demodókos |
| Sísýfos — Halkýon |
| Eryxías — Axíokkos |
| Eftirmæli |
Menexenos er sókratísk samræða eftir Platon.Viðmælendur eru þeir Sókrates og Menexenos.
Kjarninn í Menexenosi er löng útfararræða sem er skopstæling á þeirri sem Períkles flytur í riti Þúkýdídesar um Pelópsskagastríðið. Menexenos er sér á báti meðal verka Platons í þessu tilliti; samræðan sjálf þjónar þeim tilgangi einum að koma ræðunni að. Ef til vill af þeim sökum hefur verið dregið í efa að Menexenos sé ósvikin samræða Platons. Á hinn bóginn myndu flestir fræðimenn fallast á að hún sé ósvikin.
Það sem er ef til vill áhugaverðast við Menexenos er að hún er ein af fáum heimildum um aþenskar útfararræður, enda þótt hún sé skopstæling á slíkri ræðu.
[breyta] Tengt efni
[breyta] Tenglar
- Vísindavefurinn: „Hver eru helstu ritverk Platons?“
- Vísindavefurinn: „Hafa rit Platons og Aristótelesar verið útbreidd og þekkt frá því þau voru skrifuð?“
[breyta] Heimild
- Greinin „Menexenus“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. nóvember 2005.

