Einar S. Ólafsson - Þú vilt ganga þinn veg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

þú vilt ganga þinn veg
Forsíða breiðskífu
Bakhlið breiðskífu
Einar Ólafsson – SG - 575
Gefin út 1973
Tekin upp {{{Tekin upp}}}
Tónlistarstefna Dægurlög
Lengd
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur
Upptökustjóri
Einar Ólafsson – Tímatal

Einar Ólafsson er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1973. Á henni flytur Einar Ólafsson tvö lög.

[breyta] Lagalisti

  1. þú vilt ganga þinn veg - Hljóð Hljóðdæmi.
  2. sumar á sænum


[breyta] Textabrot af bakhlið plötuumslags

   
Einar S. Ólafsson - Þú vilt ganga þinn veg
Á þessari plötu syngur hinn ungi Hafnfirðingur Einar Sigmar Ólafsson lagið, sem hann gerði vinsœlt í sjónvarpinu og síðar í útvarpinu, þú vilt ganga þinn veg. Textinn við lagið er eftir móður Einars, Guðleif Einarsdóttur. Ljóðið á B hlið plötunnar er einnig eftir hana og er það gert við lag eftir Einar litla, en það er ekki aðeins að hann syngi sérstaklega vel, heldur á hann einnig nokkur lög í pokahorninu, sem er afrek út af fyrir sig þar sem hann er svo ungur. Ólafur Gaukur útsetti bœði lögin á plötunni og stjórnar hljómsveit, en hljóðritun fór fram hjá Ríkisútvarpinu. Ljósmyndir á umslagi tók Kristján Magnússon.
   
Einar S. Ólafsson - Þú vilt ganga þinn veg
 
— Svavar Gests