Orðsifjafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Orðsifjafræði er undirgrein sögulegra málvísinda sem fæst við uppruna orða, menn sem leggja stund á greinina kallast orðsifjafræðingar.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.