Hljómar - Ertu með?

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ertu með?
Forsíða breiðskífu
Bakhlið breiðskífu
Hljómar – SG - 506
Gefin út 1965
Tekin upp {{{Tekin upp}}}
Tónlistarstefna Dægurlög
Lengd
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur
Upptökustjóri
Hljómar – Tímatal

Hljómar er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1965. Á henni flytja Hljómar fjögur lög.

[breyta] Lagalisti

  1. Ertu með?
  2. Kvöld við Keflavík
  3. Ef hún er nálægt mér
  4. Minningin um þig


[breyta] Textabrot af bakhlið plötuumslags

   
Hljómar - Ertu með?
Fyrsta plata Hljóma, sem kom út fyrir nokkrum vikum hefur hlotið miklar vinsœldir, enda söngur og leikur Hljóma mjög góður, einnig standa lög Gunnar Þórðarson ekkert að baki erlendum lögum í þessum stíl.
   
Hljómar - Ertu með?
 
— Svavar Gests