1971

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1968 1969 197019711972 1973 1974

Áratugir

1961–19701971–19801981–1990

Aldir

19. öldin20. öldin21. öldin

Efnisyfirlit

[breyta] Atburðir

[breyta] Janúar

[breyta] Febrúar

[breyta] Mars

[breyta] Apríl

[breyta] Maí

  • 22. maí - Fyrstu orlofshús opinberra starfsmanna voru tekin í notkun í Munaðarnesi í Borgarfirði.
  • 28. maí - Saltvíkurhátíðin hófst, en þar komu saman um tíu þúsund unglingar og skemmtu sér um hvítasunnuna. Hátíðin var kennd við Saltvík á Kjalarnesi.
  • 29. maí - Afhjúpaður var minnisvarði um Bjarna Benediktsson forsætisráðherra, konu hans og dótturson á Þingvöllum, en þau fórust þar í eldsvoða árið áður.

[breyta] Júní

[breyta] Júlí

[breyta] Ágúst

[breyta] September

[breyta] Október

  • 9. október - TF EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar brotlenti á Rjúpnafelli. Flugmaður og farþegi sluppu án meiðsla og höfðu gengið 40 kílómetra frá slysstaðnum er þeir fundust.
  • 27. október - Nafni landsins Austur-Kongó var formlega breytt í Saír undir stjórn Mobutu Sese Seko.

[breyta] Nóvember

[breyta] Desember

[breyta] Incertae sedis

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

[breyta] Nóbelsverðlaunin