Quedlinburg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Quedlinburg
Quedlinburg

Quedlinburg er þýsk borg með 22.795 íbúa (30. júni 2006). Borgin er staðsett í sambandslandinu Saxland-Anhalt í Þýskalandi. Borgin liggur norðan við Harz-fjöllin við ána Bode sem tengir Norðursjóinn.

Borgin var höfuðborg Hansasambandsins. Miðbær Quedlinburg var settur á heimsminjaskrá UNESCO árið 1994.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt: