Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Opera er ókeypis og vinsæll vafri sem getur farið á vefsíður, sent og fengið tölvupóst, stjórnað tengiliðum, spjall á netinu og birt Widgets. Það er einnig til lítill símavafri frá Opera sem heitir Opera Mini sem er ókeypis.