Georgetown
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Georgetown er höfuðborg og stærsta borg Gvæjana. Borgin stendur við Atlantshaf og við Demerarafljót. Borgin er miðja stjórnsýslu og verslunar í landinu. Árið 2002 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 213.705 manns.

