Írskur setter
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Írskur setter | ||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Írskur setter |
||||||||||
| Önnur nöfn | ||||||||||
| Irish setter | ||||||||||
| Tegund | ||||||||||
| Uppruni | ||||||||||
| Írland | ||||||||||
| Ræktunarmarkmið | ||||||||||
|
||||||||||
| Notkun | ||||||||||
| varðhundur | ||||||||||
| Lífaldur | ||||||||||
| ár | ||||||||||
| Stærð | ||||||||||
| Stór (54-70 cm) (20-25 kg) | ||||||||||
| Tegundin hentar | ||||||||||
| Byrjendum | ||||||||||
| Aðrar tegundir | ||||||||||
| Listi yfir hundategundir |
Írskur setter er afbrigði af hundi sem hefur verið ræktað sem veiðihundur en írskur setter er einnig vinsæll fjölskylduhundur.
[breyta] Stærð
Írskur setter er hávaxinn er mjósleginn hundur sem verður venjulega 54-70 cm á hæð á herðakamb en um 20-25 kg. Rakkar verða venjulega um 2-5 cm hærri og um 2-5 kg þyngri en tíkur.

