Kókoseyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort af Kókoseyjum
Kort af Kókoseyjum

Kókoseyjar (eða Keeling-eyjar) eru eyjaklasi í Indlandshafi miðja vegu milli Ástralíu og Srí Lanka og eru undir yfirráðum Ástralíu. Í eyjaklasanum eru tvær baugeyjar með samtals 27 kóraleyjum. Þær hétu upphaflega eftir skipstjóranum William Keeling sem uppgötvaði þær árið 1609. Þær voru óbyggðar fram á 19. öld.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.


Áströlsk fylki, svæði og höfuðborgir: Fáni Ástralíu
Höfuðborgarsvæði Ástralíu Nýja Suður Wales Norður-svæðið Queensland Suður-Ástralía Tasmanía Victoria Vestur-Ástralía
Canberra Sydney Darwin Brisbane Adelaide Hobart Melbourne Perth
Norfolkeyja | Jólaeyja | Kókoseyjar | Kóralhafseyjasvæðið | Heard- og McDonaldeyjar | Ástralska suðurskautssvæðið