Hin stórkóstlegu örlög Amélie Poulain

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hin stórkóstlegu örlög Amélie Poulain
Uppr.: Le Fabuleux destin d'Amélie Poulain

Starfsfólk
Leikstjóri: Jean-Pierre Jeunet
Handritshöf.: Guillaume Laurant
Jean-Pierre Jeunet
Framleiðandi: Jean-Marc Deschamps
Claudie Ossard
Leikarar

Audrey Tatou
Mathieu Kassovitz

Upplýsingar
Frumsýning: France 25. apríl, 2001
Ísland 14. desember, 2001
Lengd: 122 mín
Aldurstakmark: France U
Tungumál: franska
Ráðstöfunarfé: 11,400,000 (áætlað)
Síða á IMDb

Le Fabuleux destin d'Amélie Poulain (ísl. Hin stórkóstlegu örlög Amélie Poulain) eða bara Amélie er frönsk kvikmynd. Handritshöfundur og leikstjóri var Jean-Pierre Jeunet. Myndin var frumsýnd árið 2001, aðalhlutverkið var leikið af Audrey Tautou.

  Þessi grein sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.