Tékkland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Česká republika
Lýðveldið Tékkland
Fáni Tékklands Skjaldamerki Tékklands
Fáni Tékklands Skjaldarmerki Tékklands
Kjörorð ríkisins: Pravda vítězí
(tékkneska: Sannleikurinn lifir)
Opinbert tungumál tékkneska
Höfuðborg Prag
Forseti Václav Klaus
Forsætisráðherra Mirek Topolánek
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
114. sæti
78.866 km²
2%
Fólksfjöldi
 - Samtals (2003)
 - Þéttleiki byggðar
76. sæti
10.250.000
130/km²
Sjálfstæði 28. október 1918, Tékkóslóvakía klofnaði 1. janúar 1993
Gjaldmiðill Koruna (CZK)
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðsöngur Kde domov můj
Þjóðarlén .cz
Landsnúmer 420

Lýðveldið Tékkland er landlukt land í Mið-Evrópu og á landamæriPóllandi, Slóvakíu, Austurríki og Þýskalandi. Ríkið samanstendur af tveim héruðum, Bæheimi og Mæri, auk þess sem hluti af Slésíu er innan landamæra þess.

Tékkland var stofnað 1. janúar 1993, ásamt nágrannaríkinu Slóvakíu, upp úr því sem áður var lýðveldið Tékkóslóvakía.

Helstu borgir eru Prag, sem er höfuðborg landsins, Brno, Ostrava, Pilsen og Liberec.

Tékkland gekk í Evrópusambandið í maí 2004.

[breyta] Tengill

Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:
  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.


Á öðrum tungumálum