Bodenvatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gervihnattamynd af Bodenvatni
Gervihnattamynd af Bodenvatni

Bodenvatn (þýska: Bodensee) er stöðuvatn í Rínarfljóti á landamærum Þýskalands, Austurríkis og Sviss. Vatnið er þriðja stærsta stöðuvatn Mið-Evrópu á eftir Balatonvatni og Genfarvatni.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.