Salat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Salat
Afbrigði íssalats frá Kaliforníu
Afbrigði íssalats frá Kaliforníu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Salöt (Lactuca)
Tegund: L. sativa
Fræðiheiti
Lactuca sativa
L.

Salat (fræðiheiti: Lactuca sativa) er einær jurt sem er ræktuð sem grænmeti og venjulega borðuð hrá eða soðin í salöt og aðra rétti - t.d. hamborgara. Stilkurinn skiptir sér þegar hann er enn mjög stuttur og myndar marga blómknúppa, svipað og fífill. Blöðin eru þó yfirleitt tekin áður en jurtin nær að blómgast. Fjöldi ræktunarafbrigða er til.

[breyta] Tengill

Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:
  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.