Hermann Göring

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hermann Göring
Hermann Göring

Hermann Wilhelm Göring (1893 - 1946) var yfirmaður flughers nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Hann var dæmdur fyrir glæpi gegn mannkyninu í Nürnberg-réttarhöldunum að stríðinu loknu en framdi sjalfsmorð rétt áður en dauðadómi yfir honum var framfylgt.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það