Vágur (danska: Våg) er stærsti bærinn á Suðuroy sem er syðsta eyja Færeyja. Þar búa u.þ.b. 1300 manns.
Flokkar: Landafræðistubbar | Færeyjar