Norðursjór

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort af Norðursjó.
Kort af Norðursjó.

Norðursjór er hafsvæði í Atlantshafinu sem markast af meginlandi Evrópu, Bretlandseyjum, Danmörku og Noregi. Norðursjór tengist við Eystrasalt í austri um Skagerrak og Kattegat, Stóra-Belti og Litla-Belti. Að sunnanverðu er tenging um Dover-sund og Ermarsund sem leiðir út í Atlantshafið aftur og að norðanverðu endar Norðursjór þar sem Noregshaf hefst.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt: