Bónus (verslun)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Gerð: | Verslunarkeðja |
|---|---|
| Slagorð: | Bónus - Býður betur |
| Stofnað: | 1989 |
| Staðsetning: | Sjá „Staðsetning Bónus verslana“ |
| Lykilmenn: | Jóhannes Jónsson og Jón Ásgeir Jóhannesson, stofnendur Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri |
| Starfsemi: | Matvöruverslun |
| Fjöldi starfsmanna: | 800[1] |
| Vefslóð: | Bónus Íslandi Bónus Færeyjum |
- Þessi grein á við verslunarkeðjuna Bónus. Einnig eru til aðrir hlutir tengdir Bónus.
Bónus er íslensk keðja lágvöruverslana.
Efnisyfirlit |
[breyta] Saga
Fyrsta Bónusverslunin var opnuð árið 1989 í Skútuvogi í Reykjavík af Jóhannesi Jónssyni og syni hans Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Fjöldi verslana er nú yfir 20 á Íslandi og fjórar í Færeyjum.
Árið 1992, eftir harkalegt verðstríð, keyptu Hagkaupsverslanirnar helmingshlut í Bónus. Fyrirtækin tvö sameinuðust ári síðar undir merki eignarhaldsfélagsins Baugur Group. Matvöruverslanirnar eru nú í eigu Haga sem er dótturfyrirtæki Baugs Group.
[breyta] Verslanir
Samtals eru 26 Bónus verslanir á Íslandi og 4 í Færeyjum.
[breyta] Verslanir innan höfuðborgarsvæðisins
[breyta] Reykjavík
- Kringlan
- Kjörgarður - Laugavegur 59
- Holtagarður
- Skútuvogur 13
- Faxafen 14
- Iðufell 14
- Spöngin Grafarvogi
- Tindasel 3
- Hraunbær 121
- Lóuhólar 2-6
[breyta] Seltjarnarnes
- Suðurströnd 2
[breyta] Kópavogur
- Smiðjuvegur 2
- Smáratorg
- Ögurhvarf 3
[breyta] Hafnarfjörður
- Helluhraun 18
- Tjarnavellir 15
[breyta] Mosfellsbær
- Þverholt 2
[breyta] Verslanir utan höfuðborgarsvæðisins
- Fitjum - Reykjanesbær
- Sunnumörk - Hveragerði
- Austurvegur 42 - Selfoss
- Miðvangur - Egilsstaðir
- Langholt 1 - Akureyri
- Skeiði 1 - Ísafjörður
- Borgarbraut 1 - Stykkishólmur
- Borgarbraut 57 - Borgarnes
- Smiðjuvellir 32 - Akranes
[breyta] Tilvísanir
- ↑ Bónus.is: Sagan, skoðað 4. júní 2007

