Morfís 2002
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Morfís 2002 er 18. skiptið sem Morfís hefur verið haldin. Sigurvegari keppninnar var Menntaskólinn við Hamrahlíð.
Efnisyfirlit |
[breyta] Úrslit
Til úrslita kepptu Menntaskólinn við Hamrahlíð og Fjölbrautaskólinn í Breiðholti. Umræðuefnið var „Heimur versnandi fer“. Ræðumaður kvöldsins var Atli Bollason frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti kom með rök á móti en Menntaskólinn við Hamrahlíð kom með rök með.
[breyta] Sigurlið Menntaskólans við Hamrahlíð
- Liðsstjóri: Georg Kári Hilmarsson
- Frummælandi: Orri Jökulsson
- Meðmælandi: Kári Hólmar Ragnarsson
- Stuðningsmaður: Atli Bollason
[breyta] Taplið Fjölbrautaskólans í Breiðholti
- Liðsstjóri: Bóas Valdórsson
- Frummælandi: Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Meðmælandi: Gísli Hvanndal
- Stuðningsmaður: Gunnar Jónsson

