Kannabis
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||
|
|||||||||||||
|
|
|||||||||||||
| Cannabis indica Cannabis ruderalis Cannabis sativa |
Kannabis (fræðiheiti: Cannabis sativa) er dulfrævingaættkvísl sem í eru þrjár þekktar tegundir (Cannabis indica, Cannabis ruderalis og Cannabis sativa). Ættkvíslin er einnig þekkt sem hampur en það heiti er yfirleitt notað yfir plöntur í ættkvíslinni þegar þær eru ekki notaðar sem vímuefni. Sem vímuefni er það oftast í formi þurkaðra blóma (marijuana), trjákvoðu (hass), eða ýmissa útdrátta sem kallaðir eru hassolía.

