Stefán Jónsson (f. 1964)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Þessi grein fjallar um leikarinn Stefán Jónsson. Til er aðgreiningarsíða um aðra sem heita Stefán Jónsson.
Stefán Jónsson (f. 23. ágúst 1964) er íslenskur leikari.
[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
| Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
|---|---|---|---|
| 1990 | Ryð | ||
| 1992 | Ingaló | Gölturinn | |
| 2000 | Lifandi! | ||
| 2001 | Áramótaskaupið 2001 | ||
| 2003 | Muted Music | Föður | |
| 2005 | Strákarnir okkar | Ási sálfræðingur | |
| Töframaðurinn | |||
| 2006 | Köld slóð | Jón ritstjóri | |
| Áramótaskaupið 2006 |

