Nylon (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nylon
Bakgrunnur
Uppruni: Fáni Íslands Ísland
Tónlistarstefna: Popptónlist
Ár: 2004 – í dag
Útgefandi: Concert
Vefsíða: Nylon.is
Meðlimir
Meðlimir: Alma Guðmundsdóttir
Klara Ósk Elíasdóttir
Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir
Fyrri meðlimir: Emilía Björg Óskarsdóttir

Íslenska popphjómsveitin Nylon var stofnuð snemma árs 2004 þegar fyrirtæki Einars Bárðarsonar, Concert stóð fyrir áheyrnarprufum á stúlkum fyrir íslenska stúlknasveit. Þrjár stelpur voru valdar, Alma Guðmundsdóttir, Klara Ósk Elíasdóttir, Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir og var Emilíu Björg Óskarsdóttur bætt við í hópin stuttu síðar.

Nylon tóku upp og gáfu út endurgerð af laginu Lög unga fólsins eftir Unun og hófu sjónvarpsþáttinn Nylon á sjónvarpsstöðinni Skjá Einum. Haustið eftir kom svo út fyrsta plata Nylon, 100% Nylon og önnur platan Góðir Hlutir ári síðar.

Þann 14. júlí 2007 sagði Emilía skilið við Nylon þegar hún giftist manni sínum.

Efnisyfirlit

[breyta] Hljómsveitarmeðlimir

  • Alma Guðmundsdóttir
  • Emilía Björg Óskarsdóttir
  • Klara Ósk Elíasdóttir
  • Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir

[breyta] Útgefið Efni

[breyta] Breiðskífur

  • 100% Nylon (28. október 2004)
  • Góðir Hlutir (2. nóvember 2005)

[breyta] Smáskífur

  • Allstaðar (2004)
  • Bara í Nótt (2004)
  • Einhvers staðar einhvern tímann aftur (2004)
  • Góðir Hlutir (smáskífa) (2005)

[breyta] Safnplötur

  • Pottþétt 36 (2004)
  • Stóra stundin okkar (2004)
  • Svona er sumarið 2004 (2004)
  • Jólaskraut (2005)
  • Svona er sumarið 2005 (2005)

[breyta] Tenglar