Hinrik 4. Frakkakonungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Konungur Frakklands og Navarra
Búrbónar
Hinrik 4.
Ríkisár 2. ágúst 1589 - 14. maí 1610


Fædd(ur) 13. desember 1553
  Pau, Frakklandi
Dáin(n) 14. maí 1610
  París, Frakklandi
Gröf Kirkja heilags Díónýsíusar, París
Konungsfjölskyldan
Faðir Anton af Navarra
Móðir Jóhanna 3. af Navarra
Drottning (1572) Marguerite de Valois
(1600) Marie de' Medici
Börn -

Hinrik 4. Frakkakonungur eða Hinrik 3. af Navarra (13. desember 155314. maí 1610) var konungur Navarra frá 1572 og konungur Frakklands frá 1589. Hann var fyrsti konungurinn af ætt Búrbóna sem var grein af ætt Kapetinga.

Hinrik var húgenotti og tók þátt í frönsku trúarbragðastyrjöldunum áður en hann tók við völdum. 1598 gaf hann út Nantes-tilskipunina sem tryggði mótmælendum trúfrelsi og batt þar með enda á borgarastyrjöldina. Hinrik var myrtur af kaþólskum trúarofstækismanni, François Ravaillac.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Fyrirrennari:
Jóhanna 3.
Konungur Navarra
(1572 – 1610)
Eftirmaður:
Loðvík 13.
Fyrirrennari:
Hinrik 3.
Konungur Frakklands
(1589 – 1610)
Eftirmaður:
Loðvík 13.