Guðmundur Óskar Guðmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Guðmundur Óskar Guðmundsson (fæddur 2. mars 1987) er bassaleikari hljómsveitarinnar Hjaltalín og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Jeff Who?. Hann sigraði söngvakeppni Samfés þrisvar sinnum. Auk þess að vera í Hjaltalín og Jeff Who? er hann í ballhljómsveitinni Svitabandið.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það