Silný kafe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Silný kafe
Starfsfólk
Leikstjóri: Börkur Gunnarsson
Handritshöf.: Börkur Gunnarsson
Framleiðandi: Vratislav Slajer
Leikarar
  • Kaisa Elramly - Maya
  • Markéta Coufalová - Renata
  • Martin Hofmann - David
  • Žán Loose - Tomislav
  • Jiří Ployhar - Honza
  • Ladislav Hampl - Lada
  • Hana Maciuchová - Móðirin
  • Jiří Lábus ... Faðirinn
Upplýsingar
Frumsýning: Fáni Tékklands 29. apríl, 2004
Fáni Íslands 22. október, 2004
Lengd: 82 mín.
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12
Tungumál: tékkneska
Ráðstöfunarfé: €370,000 (áætlað)
Síða á IMDb

Silný kafe er kvikmynd sem var samframleidd á Íslandi og Tékklandi. Leikstjóri og handritshöfundur var Börkur Gunnarsson. Myndin var öll tekin í Tékklandi þar sem hún gerist, og aðeins tveir íslendingar birtast í myndinni. Þeir tala örlittla íslensku sín á milli en þó aðallega ensku.

Wikivitnun hefur upp á að bjóða safn tilvitnana á síðunni:
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.