Edinborgarháskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Merki Edinborgarháskóla
Merki Edinborgarháskóla

Háskólinn í Edinborg eða Edinborgarháskóli er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Edinborg í Skotlandi. Skólinn var stofnaður árið 1582 og var sjötti háskólinn á Stóra Bretlandi. Skólinn er einnig meðal stærstu háskóla Bretlands. Nemendur við skólann eru um 23.750.