Bamakó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kortið sýnir staðsetningu Bamakó í Malí
Kortið sýnir staðsetningu Bamakó í Malí

Bamakó er höfuðborg Malí. Hún er einnig stærsta borg landsins, með um eina og hálfa milljón íbúa. Borgin er staðsett við Nígerfljót í suðvesturhluta landsins.

Bamakó séð frá nálægri hæð
Bamakó séð frá nálægri hæð
  Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.