Undirstöðusetning algebrunnar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Undirstöðusetning algebrunnar er setning í stærðfræði, sem fjallar um fullkomnleika talna. Hún var sönnuð af Carl Friedrich Gauss árið 1799.
[breyta] Setning
Látum
vera margliðu með tvinntalnastuðlum. Jafnan q(z) = 0 hefur þá lausn (sem er tvinntala) og hægt er að þátta margliðuna í fyrsta stigs þætti

