Helvíti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Helvíti í miðaldahandriti
Helvíti í miðaldahandriti

Helvíti eða Víti er í ýmsum trúarbrögðum staður þar sem sálir hinna fordæmdu dvelja og þar sem syndurum er refsað eftir dauðann. Nafnið er samsett úr orðunum hel („ríki hinna dauðu“) og víti („refsing“ eða „bann“).

[breyta] Tengt efni

  • Hreinsunareldurinn
  • Forgarður helvítis
  • Hades
  • Hel
  Þessi grein sem tengist trúarbrögðum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt: