Meitilfuglar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Meitilfuglar
Bláþyrill (Alcedo atthis)
Bláþyrill (Alcedo atthis)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Coraciiformes
Forbes, 1884
Ættir
  • Þyrlaætt (Alcedinidae)
  • Halcyonidae
  • Cerylidae
  • Toddar (Todidae)
  • Pendlar (Momotidae)
  • Svelgir (Meropidae)
  • Doðafuglar (Leptosomatidae)
  • Feluhranar (Brachypteraciidae)
  • Hranar (Coraciidae)
  • Herfuglar (Upupidae)
  • Skógarkappar (Phoeniculidae)
  • Primobucconidae (útdauður)
  • Hornar (Bucerotidae)

Meitilfuglar (fræðiheiti: Coraciiformes) eru ættbálkur litríkra landfugla sem inniheldur meðal annars þyrla, býsvelgi, hrana og horna. Þeir eru venjulega með þrjár klær sem snúa fram og eina aftur.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist fuglum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.