Grímsnes- og Grafningshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grímsnes- og Grafningshreppur
Staðsetning sveitarfélagsins
8719
Kjördæmi Suðurkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
30. sæti
900 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
58. sæti
375 (2006)
0,42/km²
Sveitarstjóri Sigfríður Þorsteinsdóttir
Þéttbýliskjarnar Sólheimar (íb. 80)
Póstnúmer 801
Vefsíða sveitarfélagsins

Grímsnes- og Grafningshreppur er sveitarfélag í miðri Árnessýslu. Það varð til 1. júní 1998 við sameiningu Grímsnes- og Grafningshreppa.

Hreppurinn liggur að Bláskógabyggð, Hvítá og Sveitarfélaginu Ölfusi. Sveitarstjóri er Margrét Sigurðardóttir á Úlfljótsvatni.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.