Laugardalsvöllur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Laugardalsvöllur
Staðsetning Reykjavík, Ísland
Byggður 1958
Opnaður 1958
Endurnýjaður 1997 (seinni stúka)
Stækkaður 2006 (eldri stúkan)
Eigandi KSÍ
Notendur
Íslenska knattspyrnulandsliðið, Fram, Valur, Þróttur
Hámarksfjöldi
Sæti 10.000
Stæði 10.000+

Laugardalsvöllur er stærsti íslenski völlurinn. Völlurinn er mest notaður til knattspyrnu en einnig er aðstaða fyrir frjálsar íþróttir á honum. Íslenska knattspyrnulandsliðið nota leikvanginn sem heimavöll sinn, auk nokkurra íslenskra félagsliða. Metaðsókn á völlinn var árið 2004 þegar Ísland tók á móti Ítalíu en þá voru samtals 20.204 áhorfendur. Ísland sigraði í leiknum með 2 mörkum gegn engu. [1]

[breyta] Tilvísanir

  1. soccernet.espn.go.com/report?id=157667&cc=5739, „Iceland v Italy Report“, skoðað 15. maí 2007.

[breyta] Tenglar

  Þessi grein sem tengist íþrótt er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.