Fredrik Reinfeldt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fredrik Reinfeldt
Fredrik Reinfeldt

John Fredrik Reinfeldt (4. ágúst 1965) er forsætisráðherra Svíþjóðar frá og með 6. október 2006 og er hann einnig formaður sænska hægriflokksins.


Fyrirrennari:
Göran Persson
Forsætisráðherra í Svíþjóð
(2006 – Enn í dag)
Eftirmaður:
enn í embætti