Apalhraun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Apalhraun á Hawaii
Apalhraun á Hawaii

Apalhraun (e. Aa, úr havaiísku) er úfið hraun sem verður til í þeim eldgosum þar sem er flæðigos með basískri hraunkviku.

Dæmi um apalhraun er hraunið sem liggur yfir Suðurnesin, og Eldfellshraun á Heimaey

[breyta] Tengt efni

  Þessi grein sem tengist jarðfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum