Fortálknar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fortálknar, mynd úr bók Ernst Haeckel Artforms of Nature, 1904
Fortálknar, mynd úr bók Ernst Haeckel Artforms of Nature, 1904
Fortálknar
Fortálknar

Fortálknar (Prosobranchia) eru undirhópur snigla sem hafa möttulhol og loku úr hornkenndri plötu sem gerir þeim kleift að loka munna kuðungsins. Flestar tegundir þeirra lifa í sjó en færri í ferskvatni og nokkrar eru landsniglar. Fortálknar hafa augu efst á þreifurum á höfði. Meðal fortálkna eru kóngar svo sem beitukóngur og hafkóngur og doppur eins og fjörudoppa. Það eru þekktar um 33.000 tegundir af fortálknum.

[breyta] Heimild

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.