Ródos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ródos
Ródos

Ródos er grísk eyja sem er hluti af Tylftareyjum við Litlu-Asíu. Á íslensku hefur hún verið kölluð Roðey eða Róða. Eyjan hefur fengið nafn sitt af rósinni, en rósin var uppáhaldsblóm guðsins Apollons og uppáhaldseyja hans var Ródos.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.