Þórunn Sveinbjarnardóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSveinb) | |
| Fæðingardagur: | 22. nóvember 1965 (41 árs) |
| Fæðingarstaður: | Reykjavík |
| 8. þingmaður Suðvesturkjördæmis | |
| Flokkur: | |
| Þingsetutímabil | |
| 1999-2003 | í Reykn. fyrir Samf. |
| 2003-2007 | í Suðvest. fyrir Samf. |
| 2007- | í Suðvest. fyrir Samf. ✽ |
| ✽ = stjórnarsinni | |
| Embætti | |
| 2007- | Umhverfisráðherra |
| Tenglar | |
| Æviágrip á vef Alþingis – Vefsíða | |
Þórunn Sveinbjarnardóttir (f. 22. nóvember 1965 í Reykjavík) er umhverfisráðherra Íslands. Hún hefur verið þingmaður fyrir Samfylkinguna í Reykjaneskjördæmi á árunum 1999-2003 og Suðvesturkjördæmi síðan 2003. Þórunn er menntaður stjórnmálafræðingur og var framkvæmdastjóri Samtaka um kvennalista á árunum 1992-1995. Hún hefur einnig gegnt ýmsum störfum fyrir Rauða krossinn, bæði á Íslandi og á alþjóðavettvangi.
| Fyrirrennari: Jónína Bjartmarz |
|
Eftirmaður: Enn í embætti |
|||

