Steinn Steinarr - Tíminn og vatnið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tíminn og vatnið
Forsíða breiðskífu
Bakhlið breiðskífu
Steinn Steinarr – SG - 517
Gefin út 1967
Tekin upp {{{Tekin upp}}}
Tónlistarstefna Ljóð
Lengd
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur
Upptökustjóri
Steinn Steinarr – Tímatal

Steinn Steinarr er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1967. Á henni les Steinn Steinarr eigin ljóð. Málverk á framhlið gerði Kristján Davíðsson. Ljósmynd á bakhlið tók Jón Kaldal.

  1. Tíminn og vatnið Hljóð Hljóðdæmi.
  2. Landsýn
  3. Columbus
  4. Malbik
  5. Íkirkjugarði