Rúðuborg
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rúðuborg (franska Rouen) er söguleg höfuðborg Normandíhéraðs í Frakklandi og svæðishöfuðborg í Haute-Normadíhéraðinu. Borgin var voldug á miðöldum og þar var Jóhanna af Örk brennd á báli af Englendingum árið 1431. Í borginni bjuggu rúmlega 500 þúsund manns árið 1999.
[breyta] Söfn
- Sjóminjasafn Rúðuborgar er eitt safn um sögu hafnarinnar Rúðuborgar.

