Dreifiregla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dreifiregla er regla í algebru, sem á við röð tveggja að aðgerða.

Dæmi: Ef x, y og z eru stök í mengi M, með tveimur aðgerðum * og ~ þá eru aðgerðirnar dreifnar ef dreifiregla gildir, þ.e.:

x * (y ~ z) = x * y ~ x * z.

Dreifiregla gildir fyrir * sem margföldun og ~ sem samlagningu eða frádrátt, en ekki ef víxlað er á aðgerðunum.

[breyta] Sjá einnig