Böðvar Guðmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Böðvar Guðmundsson (f. 9. janúar 1939) er íslenskur rithöfundur, ljóðskáld, söngtextahöfundur, þýðandi, leikskáld og kennari. Böðvar hlaut m.a. Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1996 fyrir skáldsöguna Lífsins tré, sjálfstætt framhald Híbýla vindanna. Þessar bækur eru oft saman kallaðar vesturfarasögurnar.

Efnisyfirlit

[breyta] Ritverk

[breyta] Barnabækur

  • Krakkakvæði (2002)

[breyta] Leikrit

  • Aldaannáll

[breyta] Ljóðabækur

  • Austan Elivoga (1964)
  • Í mannabyggð (1966)
  • Burt reið Alexander (1971)
  • Vatnaskil (1986)
  • Heimsókn á heimaslóð (1989)
  • Þrjár óðarslóðir (1994)

[breyta] Skáldsögur

  • Bændabýti (1990)
  • Lífsins tré (1995)
  • Híbýli vindanna (1996)

[breyta] Smásagnasöfn

  • Sögur úr seinni stríðum (1978)
  • Kynjasögur (1992)
Á öðrum tungumálum