Morðsaga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Morðsaga

VHS hulstur
Starfsfólk
Leikstjóri: Reynir Oddsson
Handritshöf.: Reynir Oddsson
Framleiðandi: Reynir Oddsson
Leikarar
Upplýsingar
Frumsýning: 12. mars, 1977
Lengd: 90 mín.
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16
Tungumál: íslenska
Síða á IMDb

Morðsaga er kvikmynd leikstýrð, skrifuð, klippt og framleidd af Reyni Oddssyni. Framleiðslan þótti mjög djörf á sínum tíma enda íslensk kvikmyndagerð ekki komin almennilega á lappirnar.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.