DNA

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Deoxýríbósakjarnasýra skiptir sér
Deoxýríbósakjarnasýra skiptir sér

Deoxyribonucleic acid eða DNA (sjandan DKS fyrir deoxýríbóasakjarnasýru) er upphafsstafaheiti sem eru stórar sameindir sem flytja erfðaupplýsingar. Sameindirnar samanstanda af fjórum bösum: adenín (A), sýtosín (C), gúanín (G) og týmín (T). Basarnir raða sér svo aftur upp í pör. A tengist T og C tengist G.

[breyta] Sjá einnig

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.