Listi yfir leikmannabreytingar fyrir Landsbankadeild karla 2007
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Listi yfir leikmannabreytingar fyrir Landsbankadeild karla 2007 er listi yfir þær breytingar á leikmönnum sem urðu fyrir Landsbankadeild karla 2007. Listinn er ekki tæmandi.
Efnisyfirlit |
[breyta] Leikmannabreytingar
[breyta] FH
Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir gengu til liðs við Íslandsmeistara FH.
Komnir:
- Arnar Gunnlaugsson frá ÍA
- Bjarki Gunnlaugsson frá ÍA
- Matthías Guðmundsson frá Val
Farnir:
- André Schei Lindbæk, óvíst hvert hann fer
- Peter Matzen, óvíst hvert hann fer
- Baldur Bett, í Val
- Ármann Smári Björnsson í Brann
- Árni Freyr Guðnason til Fremad Aarhus á láni
- Haukur Ólafsson í Þrótt á láni
- Tómas Leifsson í Fjölni
- Hermann Albertsson í Víking
Snúa til baka úr láni:
- Jón Ragnar Jónsson úr Þrótti
[breyta] KR
Komnir:
- Atli Jóhannsson úr ÍBV
- Óskar Örn Hauksson úr Grindavík
- Stefán Logi Magnússon úr KS/Leiftri
- Jóhann Þórhallsson úr Grindavík
- Pétur Hafliði Marteinsson frá Hammarby
- Ingimundur Níels Óskarsson frá Fjölni
- Henning Jónasson frá Þrótti
- Rúnar Kristinnsson frá Lokeren (Belgíu)
Farnir:
- Gunnar Kristjánsson í Víking
- Gunnar Einarsson, í Val
- Sölvi Davíðsson, óvíst hvert hann fer
- Sölvi Sturluson, fer í Fjölni á láni
- Mario Cizmek til Króatíu
- Bjarni Þorsteinsson í nám í Danmörku
- Skúli Jónsson í Þrótt á láni
- Henning Jónasson í Selfoss á láni
[breyta] Valur
Komnir:
- René Carlsen frá Randers í Danmörku
- Baldur Bett frá FH
- Hafþór Ægir Vilhjálmsson úr ÍA
- Daníel Hjaltason úr Víkingi
- Jóhann Helgason úr Grindavík
- Gunnar Einarsson úr KR
- Helgi Sigurðsson frá Fram
- Dennis Bo Mortensen frá Danmörku
Farnir:
- Matthías Guðmundsson, í FH
- Þorvaldur Makan Sigbjörnsson, óvíst hvert hann fer
- Garðar Jóhannsson fer til Fredrikstad
- Ari Freyr Skúlason fór til Häcken
- Garðar Gunnlaugsson fór til Norrköping
- Jakob Spangsberg Jensen fór til Leiknis
- Valur Fannar Gíslason í Fylki
- Torfi Geir Hilmarsson til Aftureldingar á láni
- Jóhann Helgason í Grindavík á láni,
[breyta] Keflavík
Komnir:
- Bjarki Freyr Guðmundsson frá ÍA
- Einar Örn Einarsson úr Leikni
- Sigurbjörn Hafþórsson frá KS/Leiftri
- Hilmar Trausti Arnarsson frá Haukum
- Högni Helgason frá Hetti,
- Óttar Steinn Magnússon frá Hetti
- Marko Kotilainen frá Real Betis B
- Nicolai Jörgensen frá FC Midtjylland
Farnir:
- Magnus Þormar, í Stjörnuna
- Hólmar Örn Rúnarsson fór í Silkeborg
- Buddy Farah, óvíst hvert hann fór
- Daniel Severino til Svíþjóðar
- Geoff Miles til Bandaríkjanna
- Ólafur Þór Berry í Þrótt
Snúa til baka úr láni:
- Davíð Örn Hallgrímsson úr Reyni Sandgerði
[breyta] Breiðablik
Komnir:
- Nenad Petrovic frá Serbíu
- Prince Rajcomar frá Hollandi
- Guðjón Pétur Lýðsson frá Haukum
Farnir:
- Ragnar Heimir Gunnarsson í Fjölni
- Þorsteinn V. Einarsson í ÍR
- Marel Baldvinsson til Molde
- Viktor Unnar Illugason til Reading
- Petr Podzemsky til Tékklands
Snúa til baka úr láni:
- Ágúst Þór Ágústsson úr Fjölni
- Gunnar Örn Jónsson úr Fjölni
- Haraldur Guðmundsson úr Fjölni
- Sigurður Heiðar Höskuldsson úr ÍR
[breyta] ÍA
Komnir:
- Tinni Kári Jóhannesson frá ÍR
Farnir:
- Pálmi Haraldsson hættur
- Arnar Gunnlaugsson í FH
- Bjarki Gunnlaugsson í FH
- Igor Pesic í Fram
- Hafþór Ægir Vilhjálmsson, í Val
- Hjörtur Hjartarson, í Þrótt
- Bjarki Freyr Guðmundsson í Keflavík
Snúa til baka úr láni:
- Högni Haraldsson úr Kára
- Helgi Pétur Magnússon frá HK
[breyta] Víkingur
Komnir:
- Gunnar Kristjánsson úr KR
- Björn Viðar Ásbjörnsson úr Fylki
- Pétur Örn Svansson úr Leikni
- Egill Atlason, tekur fram skóna á ný
- Jón Björgvin Hermannsson frá Fylki
- Sinisa Kekic frá Þrótti
- Bjarni Þórður Halldórsson frá Fylki á láni
- Hermann Albertsson frá FH
Farnir:
- Daníel Hjaltason, í Val
- Viktor Bjarki Arnarson í Lillestrom
- Einar Guðnason, óvíst hvert hann fer
- Davíð Þór Rúnarsson í Fjölni
- Höskuldur Eiríksson í Viking Noregi í láni
- Gunnar Steinn Ásgeirsson í Aftureldingu á láni
- Rodney Perry í Völsung
- Rannver Sigurjónsson í Fjölni
Snúa til baka úr láni:
- Danislav Jevtic frá Hvöt
[breyta] Fylkir
Komnir:
- Freyr Guðlausson úr Þór
- David Hannah úr Grindavík
- Kristján Valdimarsson úr Grindavík
- Halldór Hilmisson úr Þrótti
- Mads Beierholm frá Sönderjyske
- Víðir Leifsson frá Fram
- Valur Fannar Gíslason frá Val
Farnir:
- Ragnar Sigurðsson í Gautaborg
- Björn Viðar Ásbjörnsson, í Víking
- Sævar Þór Gíslason í Selfoss
- Jón Björgvin Hermannsson í Víking
- Eyjólfur Héðinsson til GAIS
- Bjarni Þórður Halldórsson í Víking á láni
- Jens Elvar Sævarsson til Danmerkur
Snúa til baka úr láni:
- Jóhann Ólafur Sigurðsson úr Gróttu
[breyta] Fram
Komnir:
- Reynir Leósson frá Trelleborg
- Igor Pesic frá ÍA
- Theodór Óskarsson frá HK
- Hannes Þ. Halldórsson úr Stjörnunni
- Daníel Einarsson úr ÍH
- Óðinn Árnason úr Grindavík
- Gunnar Líndal Sigurðsson úr Þór
- Andri Lindberg Karvelsson frá ÍA, tekur fram skóna eftir 2 ára hlé.
- Hjálmar Þórarinsson frá Hearts í Skotlandi
- Patrik Redo frá Trelleborg
- Alexander Steen frá Trelleborg
Farnir:
- Gunnar Sigurðsson hættur
- Frank Posch í Stjörnuna
- Víðir Leifsson í Fylki,
- Helgi Sigursson í Val
- Heiðar Geir Júlíusson til Hammarby
- Ingólfur Þórarinsson til Selfoss
- Arnljótur Davíðsson hættur,
- Christopher Vorenkamp í Ými
[breyta] HK
Komnir:
- Kristján Ari Halldórsson úr ÍR
- Almir Cosic frá Leikni Fáskrúðsfirði
- Rúnar Páll Sigmundsson úr Stjörnunni
- Þorlákur Hilmarsson
- Calum Þór Bett frá Stjörnunni
- Oliver Jaeger frá Sviss
- Eyþór Guðnason frá Njarðvík
Farnir:
- Sigurður Sæberg Þorsteinsson, hættur
- Theódór Óskarsson í Fram
- Helgi Pétur Magnússon til ÍA (snýr til baka úr láni)
- Ómar Ingi Guðmundsson í Aftureldingu
Snúa til baka úr láni:
- Beitir Ólafsson frá Aftureldingu
- Júlíus Freyr Valgeirsson frá Sindra
[breyta] Sjá einnig
[breyta] Heimildir
- Komnir og farnir í Landsbankadeild karla. Skoðað 21. maí, 2007.

