Böðvar Bjarki Pétursson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Böðvar Bjarki Pétursson (f. 1962) er íslenskur kvikmyndagerðamaður. Hann hefur gert nokkrar heimildamyndir, þar á meðal Glíman, og leikstýrt einni leikinni kvikmynd í fullri lengd sem heitir Gæsapartí og kom út árið 2001. Þó er hann ef til vill þekktastur fyrir framleiðslu sína á heimildarmyndinni Í skóm drekans sem vakti mikla umræðu. Böðvar Bjarki er einnig stofnandi Kvikmyndaskóla Íslands.

[breyta] Tenglar

Böðvar Bjarki Pétursson á Internet Movie Database

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.