Stefán Snævarr
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stefán Snævarr (f. 1953 í Reykjavík á Íslandi) er íslenskur heimspekingur og prófessor í heimspeki við háskólann í Lillehammer í Noregi. Stefán fæst einkum við siðfræði, stjórnspeki og fagurfræði. Auk rita um heimspeki hefur Stefán gefið út skáldverk og ljóðabækur.
Efnisyfirlit |
[breyta] Menntun
Stefán lauk meistaraprófi í heimspeki við háskólann í Osló árið 1986. Hann lauk doktorsprófi við háskólann í Bergen árið 1998. Árið 2003 varð hann prófessor í heimspeki við háskólann í Lillehammer.
[breyta] Helstu rit
[breyta] Um heimspeki
- 2003 Fra Logos til Mytos: Metaforer, mening og erkjennelse.
- 2003 Ástarspekt.
- 1999 Minerva and the Muses: The Place of Reason in Aesthetic Judgement (Doktorsritgerð Stefáns).

