Náttúruvernd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Náttúruvernd er hugtak sem nokkuð er á reiki, og fer mikið eftir því hvernig sá sem notar það lítur á náttúruna, hvort viðkomandi vilji hana ósnerta eða hvort hann líti svo til að maðurinn sé hluti af náttúrunni. Deilt er um — og sú deila fer harðnandi — hvort náttúruvernd og hagnýting náttúrunnar geti farið saman.

[breyta] Tenglar

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.