Bifreiðastyrkur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bifreiðastyrkur er endurgreiddur kostnaður vegna notkunar starfsmanns á eigin bifreið í þágu vinnuveitanda.
Starfsmaðurinn getur þurft að halda sérstaka akstursbók þar sem notkun bifreiðarinnar er skráð niður.

