Margaret Atwood

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Margaret Eleanor Atwood (fædd 18. nóvember, 1939) er kanadískur rithöfundur, ljóðskáld, gagnrýnandi og femínisti sem hefur hlotið margvísleg verðlaun fyrir skrif sín, þ.m.t. Booker-verðlaunin.

  Þessi grein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.