Land og synir (kvikmynd)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Land og synir Auglýsing úr Morgunblaðinu |
|
|---|---|
| Starfsfólk | |
| Leikstjóri: | Ágúst Guðmundsson |
| Handritshöf.: | Indriði G. Þorsteinsson Ágúst Guðmundsson |
| Framleiðandi: | Jón Hermannsson Ís film |
| Leikarar | |
|
|
| Upplýsingar | |
| Frumsýning: | 25. janúar, 1980 |
| Lengd: | 91 mín. |
| Aldurstakmark: | Leyfð |
| Tungumál: | íslenska |
| Síða á IMDb | |
Land og synir er kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson byggð á skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar. Hún fjallar um fólksfækkun á landsbyggðinni.
Land og synir var með fyrstu kvikmyndunum sem gerðar voru með styrk úr kvikmyndasjóði sem úthlutaði fyrstu styrkjum til kvikmyndagerðar í apríl árið 1979. Meðal annarra sem hlutu styrk þetta ár voru kvikmyndirnar Veiðiferðin og Óðal feðranna en Land og synir hlaut hæsta styrkinn og er sú mynd sem jafnan er talin marka upphaf samfelldrar kvikmyndagerðar á Íslandi.
[breyta] Tenglar
Kvikmyndir eftir Ágúst Guðmundsson
Land og synir • Útlaginn • Með allt á hreinu • Gullsandur • Dansinn • Mávahlátur • Í takt við tímann


