Blika

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rosabagur, myndin er tekin af jörðu niðri og ekki var notast við aðdrátt á henni.
Rosabagur, myndin er tekin af jörðu niðri og ekki var notast við aðdrátt á henni.

Blika (latína: Cirrostratus) eru ein gerð háskýja, þau myndast í 6–12.000 km hæð og eru þunn, samfelld háskýjabreiða sem boðar oft komu regnsvæðis, og kemur þá gráblika og regnþykkni með úrkomu í kjölfar hennar.

Sól sést í gegnum bliku, og myndast þá stundum rosabaugur kringum hana er geislar hennar brotna í ískristöllunum.

Orðatiltækin; „mér lýst ekki á blikuna“ og „það eru blikur á lofti“, vísa til þess að blikur eru fyrirboðar veðurbreytinga.

[breyta] Heimild

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt: