Emilía (ríkisstjórn)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Emilía var ríkisstjórn Emils Jónssonar sem sat frá 23. desember 1958 til 20. nóvember 1959. Var hún vinstrisinnuð minnihlutastjórn sett saman af Alþýðuflokknum.
[breyta] Ráðherrar
- Emil Jónsson (A) , forsætisráðherra, samgönguráðherra og sjávarútvegsráðherra
- Guðmundur Í. Guðmundsson (A), utanríkisráðherra og fjármálaráðherra
- Friðjón Skarphéðinsson (A), dómsmálaráðherra, landbúnaðarráðherra og félagsmálaráðherra
- Gylfi Þ. Gíslason (A), menntamálaráðherra, iðnaðarráðherra og viðskiptaráðherra
| Fyrirrennari: Fimmta ríkisstjórn Hermanns Jónassonar |
|
Eftirmaður: Viðreisnarstjórnin |
|||

