Miðský eru ský sem myndast í um 2 til 6 kílómetra hæð. Dæmi um miðský eru gráblika og netjuský.
Flokkur: Miðský