Víkingar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Víkingar var heiti á fornnorrænum vígamönnum, sem upp voru á víkingaöld (800 til 1050). Voru flesir voru einnig bændur, sæfarar, smiðir lögmenn eða skáld. Notuðu víkingaskip (langskip eða knerri) í víkingaferðum. Landnámabók fjallar um norska víkinga, sem námu land á Íslandi, en Íslendingasögur fjalla einkum um íslenska víkinga.

