Stefanía Guðmundsdóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stefanía (Anna) Guðmundsdóttir (1876- 16. janúar 1926) var íslensk leikkona á upphafsárum leiklistar í Reykjavík. Fáar leikkonur nutu jafnmikillar aðdáunar og Stefanía og hún var álitin fremsta leikkona á Íslandi á sínum tíma.
[breyta] Tenglar
- Um Stefaníu á vef Leikminjasafns Íslands
- Frú Stefanía, grein eftir Svein Einarsson; Lesbók Morgunblaðsins 14. júní 1970, bls. 8-11

