Listi yfir forníslensk orð og merkingu þeirra í nútímamáli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi listi yfir forníslensk orð og merkingu þeirra í nútímamáli flokkar orð eftir orðflokkum. Sum orðanna hafa óbreyttar merkingar í nútímamáli, en höfðu í fornmáli fleiri merkingar. Notast er við nútímastafsetningu.

Efnisyfirlit

[breyta] Nafnorð

Forníslenska Upprunaleg merking Nútímamerking
agi ótti; skelfing lotning; tamning við reglusemi
brá augnhár; augnalok
hyski fjölskylda; heimafólk ómerkilegt fólk; illþýði
gólf hólf; rými sá hluti húss sem gengið er á
sía neisti, sindur áhald (með gisnu, lérefti eða vatti) til að sía með
sími þráður símtæki
vargur úlfur skaðvaldur

[breyta] Sagnorð

Forníslenska Upprunaleg merking Nútímamerking
fæðast nærast,(fá) fæðu
hlána hlýna þiðna
stökkva skvetta (vökva) hoppa
svima synda að sundla; að missa jafnvægið
vita snúa (að) kunna; þekkja; skilja

[breyta] Lýsingarorð

Forníslenska Upprunaleg merking Nútímamerking
hlær hlýr, volgur  ?
kunnugur  ? þekktur; vitandi
ríkur voldugur; máttugur auðugur; efnaður
argur samkynhnegiður reiður

[breyta] Heimildir