Hvalbakur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvalbakur á skipinu Sichem Princess Marie-Chantal.
Hvalbakur á skipinu Sichem Princess Marie-Chantal.

Hvalbakur (eða bakki) er þiljur eða hvelfing yfir fremsta hluta skips (fremsta rúmi í bát). Hvalbakur veitir aukið rými í lúkar.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.
Á öðrum tungumálum