Pelópsskagi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gervihnattarmynd af Pelópsskaga.
Gervihnattarmynd af Pelópsskaga.

Pelópsskagi (forngrísku: Πελοπόννησος Peloponnesos) er stór skagi á Suðvestur-Grikklandi, sunnan Kórintuflóa. Við skagann er Pelópsskagastríðið kennt.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.