Vetur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árstíðir
Tempraða beltið
Vor
Sumar
Haust
Vetur
Hitabeltið
Þurrkatími Kaldtími
Heittími
Regntími
Menntaskólinn Hraðbraut séður að vetri til.
Menntaskólinn Hraðbraut séður að vetri til.

Vetur er ein af árstíðunum fjórum. Hinar eru vor, sumar og haust. Á norðurhveli jarðar eru eftirtaldi mánuðir taldit til vetrarmánaða: desember, janúar, febrúar og mars, en þetta eru þeir fjórir mánuðir ársins, sem að jafnaði hafa lægstan meðalhita. Þessu er öfug farið á suðurhveli, en þar eru fyrrnefndir mánuðir sumarmánuðir.

[breyta] Tengill

Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda: