Torontó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Torontó er höfuðstaður Ontariofylkis í Kanada. Borgin stendur á norðvesturbakka Ontariovatns. Ontario er fjölmennasta borg Kanada með tæplega 2,5 milljónir íbúa (5 milljónir ef nágrannabyggðir eru taldar með) og er miðstöð menningar og efnahagslífs í landinu. Staðurinn þar sem borgin stendur var fundarstaður indíána og Frakkar reistur þar virki árið 1750. Borgin óx hratt á 19. öld þegar hún varð viðkomustaður innflytjenda til Kanada.

Toronto
Toronto
Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.