Grúpa
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grúpa er mengi ásamt tiltekinni aðgerð. Grúpufræði er sú grein stærðfræðinnar sem fjallar um grúpur.
[breyta] Skilgreining
Grúpa er lokað mengi, G ásamt aðgerð *, táknuð með (G,*), sem uppfyllir eftirfarandi skilyrði:
1. Tengiregla gildir
2. Aðgerðin hefur hlutleysu
3. Sérhvert stak í G á sér andhverfu.
Grúpa með víxlinni aðgerð kallast víxlgrúpa eða Abel-grúpa, í höfuðið á Niels Henrik Abel.

