Askur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Askur getur átt við um:
- Trjátegundina Fraxinus excelsior (sjá askur (tré)).
- Askur (ílát), lítið matarílát sem einusinni var notað á Íslandi
- Gróhirslu asksveppa (sjá grósekkur).
- Fyrsta manninn í sköpunarsögu norrænnar goðafræði (sjá Askur og Embla)
- Askur (veitingastaður), veitingastaður við Suðurlandsbraut.
- Mannsnafnið „Askur“.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur einungis tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Askur.

