Harare

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðsetning Harare í Simbabve
Staðsetning Harare í Simbabve

Harare (áður Salisbury) er höfuðborg Simbabve. Áætlaður íbúafjöldi borgarinnar var árið 2006 1.600.000 manns og 2.800.000 á stórborgarsvæðinu. Í borginni fara fram mikil skipti á tóbaki, maís, bómul og sítrusávöxtum. Borgin er 1.483 m yfir sjávarmáli.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.