Kílómetri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kílómetri er SI-mælieining fyrir vegalengd og jafngildir eitt þúsund metrum. Forskeytið kíló- er komið úr gríska orðinu kilo sem merkir þúsund. Einn kílómetri er um 0,621 mílur.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.