Júgur er mjólkurkirtill nautgripa og ýmissa annarra spendýra, þ.á m. geita og kinda.
Flokkar: Stubbar | Mjólkurkirtlar