Hellsing (þættir)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Hellsing | |
|---|---|
| ヘルシング (Hellsing) |
|
| Tegund | Sagnfræðilegt Hryllingssaga Hasar Ofurnáttúrulegt |
| Sjónvarps anime : Hellsing | |
| Leikstýrt af | Umanosuke Iida, Yasunori Urata |
| Myndver | GONZO |
| Stöð | |
| Upphaflega sýnt | |
| Fjöldi þátta | 13
|
- Þessi síða fjallar um Hellsing þættina, til að sjá aðrar síður tengdar "Hellsing" getur þú farið á Hellsing
Hellsing eru japanskir anime-þættir byggðir á japanska manga titlinum Hellsing eftir Kouta Hirano. Margir töldu að sjónvarpsþáttaröðin fylgdi söguþræði Hellsings ekki nægilega vel, þannig að gerð var Hellsing OVA sería.
[breyta] Þættir
- The Undead
- Club M
- Sword Dancer
- Innocent as a Human
- Brotherhood
- Dead Zone
- Duel
- Kill House
- Red Rose Vertigo
- Master of Monsters
- Transcend Force
- Total Destruction
- Hellfire
[breyta] Sjá einnig
| Hellsing |
|---|
|
Mismunandi Hellsing seríur |

