Grárefur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Grárefur
Ástand stofns: Í lítilli hættu
Uppstoppaður grárefur
Uppstoppaður grárefur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Hundaætt (Canidae)
Ættkvísl: Urocyon
Tegund: U. cinereoargenteus
Fræðiheiti
Urocyon cinereoargenteus
(Schreber, 1775)

Grárefur (fræðiheiti: Urocyon cinereoargenteus) er refur sem finnst í suðurhluta Kanada, stærstum hluta Bandaríkjanna og Mið-AmeríkuVenesúela. Grárefur og hinn náskyldi eyjarefur eru einu tegundirnar í ættkvíslinni Urocyon og taldir vera frumstæðastir núlifandi hunddýra. Grárefurinn lifir í skógum og er eina hunddýrið sem getur klifrað í trjám.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.