Lögskýring
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lögskýring er sú aðgerð að skýra sett lög.
Greinamun má gera á því að rannsaka merkingu lagagreinar (skýring), eða hitt að „ákveða hvaða tilvik megi falla undir lagareglu (heimfærslu)“[1]. Sá greinamur hefur þó ekki mikla þýðingu fyrir íslenskum dómstólum.
Almennt er talið að lögskýringarleiðir séu þrjár. Almenn lögskýring, þrengjandi lögskýring og rýmkandi lögskýring.
[breyta] Tilvísanir
- ↑ Davíð Þór Björgvinsson. Lögskýringar. Háskólaútgáfan, 1996.

