Ólafur Jóhannesson (kvikmyndagerðamaður)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ólafur Jóhannesson (stundum kallaður Olaf de Fleur) er íslenskur leikstjóri. Fyrsta heimildarmynd hans í fullri lengd var Blindsker sem segir frá ævi söngvarans Bubba Morthens.

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.