Gísbargs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gísbargs
Giesbaargs
Málsvæði: Belgíu
Heimshluti: Vestur-Evrópa
Fjöldi málhafa: 30.000
Sæti:
Ætt: Indóevrópskt

 Germanskt
  Vesturgermanskt
   Lággermanskt
    Lágfrankískt
     Flæmska
     &nbspGísbargs

Stafróf: {{{stafróf}}}
Opinber staða
Opinbert tungumál: Geraardsbergen
Stýrt af:
Tungumálakóðar
ISO 639-1:
ISO 639-2: vls
SIL: VLS
TungumálListi yfir tungumál
Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Gísbargs (flæmska/hollenska/gísbargs: Giesbaargs) er mállýska í flæmsku og er töluð í Geraardsbergen í Belgíu. 30.000 menn tala hana. Hún er ekki skrífað í borginni Geraardsbergen, en hún er sannarlega töluð í strætum.

  Þessi grein sem tengist Belgíu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.


[breyta] Nokkrar setningar og orð

  • Hallo - Halló
  • Goejendag - Góðan dag
  • Dada - Bæ
  • Ja - Já
  • Neen - Nei
  • Merci - Takk
  • Oe ist? - Hvað segirðu?
  • Goe - Ég hef það fínt
  • Van waar zijde gij? - Hvaðan ertu?
  • Komme van IJsland? - Ég er frá Íslandi
  • Twas plezant om u te lere kenne - Gaman að hitta þig

[breyta] Tenglar