Smáralind
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Smáralind er verslunarmiðstöð í Kópavogi og jafnframt stærsta verslunarmiðstöð Íslands, með yfir 70 verslanir, veitingastaði, auk annarrar þjónustu.
Smáralind var formlega opnuð tíu mínútur yfir tíu þann 10. október, 2001 sem er stundum skrifað 10:10, 10. 10. '01.

