Drakúla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kápa fyrstu útgáfu bókarinnar frá 1897.
Kápa fyrstu útgáfu bókarinnar frá 1897.

Drakúla eða Makt myrkranna (enska: Dracula) er skáldsaga eftir írska rithöfundinn Bram Stoker sem kom út árið 1897. Aðalillmenni bókarinnar er vampíran Drakúla greifi sem er byggður á ýmsum þjóðsögum um vampírur. Nafn greifans er fengið frá Vlad Ţepeş sem var kallaður Drăculea („litli dreki“) og var fursti í Vallakíu á 15. öld, en ólíklegt er talið að Stoker hafi nokkuð þekkt til hans annað en nafnið.

  Þessi grein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.