Drottning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Drottning er kona sem er gift konungi eða hefur erft konungdæmi og gegnir hlutverki konungs. Meðal þekktra drottninga samtímans, sem fara með konungsvald, má nefna Margréti Þórhildi Danadrottningu, Elísabeti II Bretadrottningu og Beatrix Hollandsdrottningu.

Meðal þekktra drottninga fortíðarinnar, sem fóru með konungsvald, má nefna Viktoríu Bretadrottningu, Elísabeti I Bretadrottningu, Margréti I Valdimarsdóttur, drottningu Kalmarsambandsins, Boadeccu drottningu Kelta og Kleópötru drottningu af Egyptalandi.

[breyta] Tengill

Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:
  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.