Morfís 2004
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Morfís 2004 er 20. skiptið sem Morfís hefur verið haldin. Sigurvegari keppninnar var Verzlunarskóli Íslands.
Efnisyfirlit |
[breyta] Úrslit
Til úrslita kepptu Verzlunarskóli Íslands og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Umræðuefnið var „Maðurinn er heimskur“. Ræðumaður kvöldsins var Björn Bragi Arnarsson frá Verzlunarskóli Íslands. Verzlunarskóli Íslands kom með rök á móti Menntaskólinn við Hamrahlíð kom með rök með fullyrðingunni.
[breyta] Sigurlið Verzlunarskóla Íslands
- Liðsstjóri: Hannes Þór Halldórsson
- Frummælandi: Davíð Gill Jónsson
- Meðmælandi: Jónas Oddur Jónason
- Stuðningsmaður: Björn Bragi Arnarson
[breyta] Taplið Menntaskólans við Hamrahlíð
- Liðsstjóri: Kári Finnsson
- Frummælandi: Orri Jökulsson
- Meðmælandi: Halldór Halldórsson
- Stuðningsmaður: Atli Bollason

