1637
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ár |
| Áratugir |
| Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- 27 Íslendingar sem lent höfðu í Tyrkjaráninu koma heim, en höfðu áður verið fluttir frá Alsír til Kaupmannahafnar. En árið 1636 voru um 35 Íslendinganna keyptir úr ánauð, og náðu 27 þeirra til Íslands 1637 þ.á.m. Guðríður Símonardóttir. Með í för var einnig Hallgrímur Pétursson, en hann og Guðríður höfðu fellt hugi saman í Kaupmannahöfn, en Hallgrímur var þar í námi.
- Draugagangur á Auðbrekku í Hörgárdal.
Fædd
- 14. ágúst - Þórður Þorláksson biskup í Skálholti (d. 1697).
Dáin
[breyta] Erlendis
- Ritgerðin Orðræða um aðferð eftir René Descartes kemur út. Í verkinu er meðal annars að finna hina frægu frumforsendu „cogito ergo sum“ auk fyrstu framsetningar hnitakerfisins.
Fædd
- Dietrich Buxtehude, tónskáld frá Helsingjaborg á Skáni (d. 1707).
Dáin

