Vísir (dagblað)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísir var íslenskt dagblað, stofnað 1910 af Einari Gunnarssyni. Það var gefið út til 1981 þegar það sameinaðist Dagblaðinu og kom út eftir það sem DV.

  Þessi grein sem tengist dagblöðum eða tímaritum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.