Móastör

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Móastör

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Stararætt (Cyperaceae)
Ættkvísl: Starir (Carex)
Tegund: C. rupestris
Fræðiheiti
Carex rupestris
Turcz. ex Ledeb.

Móastör (fræðiheiti: Carex rupestris) er stör sem vex í þurrum móum. Hún verður 5 til 20 sm há og ber þrjú til átta rauðbrún öx.

Á Íslandi er móastör algeng á Norðurlandi.

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum