Geldingahnappur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Geldingahnappur
|
|||||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||
| Armeria maritima L. |
|||||||||||||||
|
|
Geldingahnappur (fræðiheiti: Armeria maritima) er blóm sem finnst einkum í nágrenni við strendur og sandflæmi. Blóm hans eru fölbleik og raða sér þétt saman þannig að á að líta virðist sem eitt stórt sé.

