Venesúela
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
| Kjörorð: ekkert | |||||
| Þjóðsöngur: Gloria al Bravo Pueblo | |||||
![]() |
|||||
| Höfuðborg | Karakas | ||||
| Opinbert tungumál | spænska | ||||
| Stjórnarfar | Sambandslýðveldi Hugo Chávez |
||||
|
Flatarmál |
32. sæti 916.445 km² 0,3 |
||||
| Mannfjöldi • Samtals (2004) • Þéttleiki byggðar |
45. sæti 26.127.351 (áætl.) 27/km² |
||||
| VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2004 153.331 millj. dala (52. sæti) 5.801 dalir (100. sæti) |
||||
| VÞL | {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti) | ||||
| Gjaldmiðill | bólívar (VEB) | ||||
| Tímabelti | UTC-4 | ||||
| Þjóðarlén | .ve | ||||
| Landsnúmer | 58 | ||||
Venesúela (spænska: República Bolivariana de Venezuela) er land í norðurhluta Suður-Ameríku með strönd að Karíbahafi og Atlantshafi í norðri og landamæri að Gvæjana í austri, Brasilíu í suðri og Kólumbíu í vestri. Úti fyrir strönd Venesúela eru eyríkin Arúba, Hollensku Antillaeyjar og Trínidad og Tóbagó.
| Lönd í Suður-Ameríku |
|---|
| Argentína | Bólivía | Brasilía | Ekvador | Gvæjana | Kólumbía | Panama (að hluta) | Paragvæ | Perú | Chile | Súrínam | Trínidad og Tóbagó (að hluta) | Úrúgvæ | Venesúela |
| Undir yfirráðum annarra ríkja: Falklandseyjar | Franska Gvæjana |


