Gvæjana
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
| Kjörorð: One People, One Nation, One Destiny | |||||
| Þjóðsöngur: Dear Land of Guyana, of Rivers and Plains | |||||
![]() |
|||||
| Höfuðborg | Georgetown | ||||
| Opinbert tungumál | enska | ||||
| Stjórnarfar | Lýðveldi Bharrat Jagdeo Sam Hinds |
||||
|
Flatarmál |
81. sæti 214.970 km² 8,4 |
||||
| Mannfjöldi • Samtals (2002) • Þéttleiki byggðar |
156. sæti 697.181 3,2/km² |
||||
| VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 3.450 millj. dala (159. sæti) 4.579 dalir (107. sæti) |
||||
| VÞL | {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti) | ||||
| Gjaldmiðill | gvæjanskur dalur | ||||
| Tímabelti | UTC-4 | ||||
| Þjóðarlén | .gy | ||||
| Landsnúmer | 592 | ||||
Samvinnulýðveldið Gvæjana er land á norðurströnd Suður-Ameríku með landamæri að Venesúela í vestri, Súrínam í austri, Brasilíu í suðri, og strandlengju við Atlantshafið í norðri. Landið er vesturhluti heimshlutans Gvæjana, sem merkir Land hinna mörgu vatna. Hollendingar lögðu svæðið fyrst undir sig á 16. öld en Bretar tóku yfir árið 1796 þótt Hollendingar næðu landinu aftur eitt ár 1802-1803. Landið fékk sjálfstæði frá Bretlandi 1966.
Antígva og Barbúda · Ástralía · Bahamaeyjar · Bangladess · Barbados · Belís · Botsvana · Bretland · Brúnei · Dóminíka · Fídjieyjar · Gvæjana · Gambía · Gana · Grenada · Indland · Jamaíka · Kamerún · Kanada · Kenýa · Kíribatí · Kýpur · Lesótó · Malaví · Malasía · Maldíveyjar · Malta · Máritíus · Mósambík · Namibía · Nárú · Nígería · Nýja-Sjáland · Pakistan · Papúa Nýja-Gínea · Sankti Kristófer og Nevis · Sankti Lúsía · Sankti Vinsent og Grenadíneyjar · Salómonseyjar · Sambía · Samóa · Seychelleseyjar · Singapúr · Síerra Leóne · Srí Lanka · Suður-Afríka · Svasíland · Tansanía · Tonga · Trínidad og Tóbagó · Túvalú · Úganda · Vanúatú
| Lönd í Suður-Ameríku |
|---|
| Argentína | Bólivía | Brasilía | Ekvador | Gvæjana | Kólumbía | Panama (að hluta) | Paragvæ | Perú | Chile | Súrínam | Trínidad og Tóbagó (að hluta) | Úrúgvæ | Venesúela |
| Undir yfirráðum annarra ríkja: Falklandseyjar | Franska Gvæjana |


