Laugardalsvöllur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Laugardalsvöllur | |
|---|---|
| Staðsetning | Reykjavík, Ísland |
| Byggður | 1958 |
| Opnaður | 1958 |
| Endurnýjaður | 1997 (seinni stúka) |
| Stækkaður | 2006 (eldri stúkan) |
| Eigandi | KSÍ |
| Notendur | |
| Íslenska knattspyrnulandsliðið, Fram, Valur, Þróttur | |
| Hámarksfjöldi | |
| Sæti | 10.000 |
| Stæði | 10.000+ |
Laugardalsvöllur er stærsti íslenski völlurinn. Völlurinn er mest notaður til knattspyrnu en einnig er aðstaða fyrir frjálsar íþróttir á honum. Íslenska knattspyrnulandsliðið nota leikvanginn sem heimavöll sinn, auk nokkurra íslenskra félagsliða. Metaðsókn á völlinn var árið 2004 þegar Ísland tók á móti Ítalíu en þá voru samtals 20.204 áhorfendur. Ísland sigraði í leiknum með 2 mörkum gegn engu. [1]
[breyta] Tilvísanir
- ↑ soccernet.espn.go.com/report?id=157667&cc=5739, „Iceland v Italy Report“, skoðað 15. maí 2007.

