Yllir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Svartyllir (Sambucus nigra)
|
|||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||
|
|||||||||||||
|
|
|||||||||||||
| Sjá grein
|
Yllir (fræðiheiti: Sambucus) er ættkvísl runna eða trjáa innan geitblaðsættar. Yllirinn verður um 4-6 metra á hæð við góðar aðstæður, en mjög sjaldgæft er að hann nái 10 metrunum. Ylliber eru æt eftir suðu, en allir aðrir hlutar trésins eru eitraðir.

