Lárus Pálsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lárus Pálsson (12. febrúar 191413. mars 1968) var íslenskur leikari. Hann lærði við Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn 1934 til 1937 og byrjaði feril sinn þar en kom heim með Petsamoförinni 1940 og starfaði eftir það hjá Leikfélagi Reykjavíkur.

[breyta] Tenglar


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það