Herjólfur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjá einnig mannsnafnið Herjólfur
M/S Herjólfur
Skipstjóri: Ívar Gunnlaugsson
Útgerð: Eimskip
Þyngd: 3.354 brúttótonn
Lengd: 70,5 m
Breidd: 16 m
Ristidýpt: 10 m
Vélar: 2 × 2700 kW
Siglingahraði: 15,5 sjómílur
Tegund: Bílferja
Bygging: 1992, Flekkefjord, Noregi

Herjólfur hefur verið heiti á þremur ferjum sem gengið hafa á milli Heimaeyjar í Vestmannaeyjum og Þorlákshafnar. Núverandi Herjólfur, sá þriðji í röðinni, var tekinn í notkun árið 1992, og var þar um að ræða margfalt stærra og hraðaskreiðara skip en það sem á undan gekk. Hann tekur um 60 fólksbíla og allt að 524 farþega.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.