Líftækni
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Líftækni er tækni sem notast við líffræðilegar, efnafræðilegar og vélrænar aðferðir til að búa til líffræðilegar afurðir eða breyta líffræðilegum ferlum.
Fyrir 1970 var þessi tækni aðallega notuð í matvælaframleiðslu og landbúnaði en síðan þá hefur tæknin útvíkkað sig inn í genatækni, lífgagnatækni og fleira.

