Gallastríðið (Caesar)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Athugasemdir um Gallastríðið, Um Gallastríðið eða bara Gallastríðiðlatínu Commentarii de Bello Gallico, De Bello Gallico, stundum einnig nefnt Bellum Gallicum) er rit eftir rómverska herforingjann og stjórnmálamanninn Júlíus Caesar. Það fjallar um níu ára langt stríð hans í Gallíu.

Ritið er lofað fyrir fágaðan en einfaldan og skýran stíl.

[breyta] Tengt efni

Wikiheimild hefur upp á að bjóða frumtexta sem tengist:

[breyta] Tengill