8. júní

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

MaíJúníJúl
Su Þr Mi Fi La
  1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
2007
Allir dagar

8. júní er 159. dagur ársins (160. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 206 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

[breyta] Fædd

  • 1867 - Frank Lloyd Wright, bandarískur arkitekt (d. 1959).
  • 1916 - Francis Crick, enskur líffræðingur (d. 2004).
  • 1921 - Suharto, Forseti Indónesíu.
  • 1940 - Nancy Sinatra, bandarísk söngkona.
  • 1947 - Sara Paretsky, bandarískur rithöfundur.
  • 1951 - Bonnie Tyler, velskur söngvari og gítarleikari.
  • 1955 - Sir Tim Berners-Lee, enskur uppfinningarmaður Netsins.
  • 1955 - Greg Ginn, bandarískur gítarleikari (BBlack Flag.
  • 1960 - Mick Hucknall, enskur söngvari og lagahöfundur (Simply Red).
  • 1962 - Nick Rhodes, enskur tónlistarmaðir (Duran Duran).
  • 1972 - Lindsay Davenport, bandarísk tenniskona.
  • 1977 - Kanye West, bandarískur rappari.

[breyta] Dáin

  • 632 - Múhameð, spámaður.
  • 1376 - Svarti prinsinn, sonur Játvarðs 3. (f. 1330).
  • 1809 - Thomas Paine, rithöfundur (f. 1737).
  • 1882 - Jón Hjaltalín, landlæknir, 75 ára.
  • 1924 - Andrew Irvine, enskur fjallaklifurmaður (fjallaklifursslys) (f. 1902).
  • 1924 - George Leigh Mallory, enskur fjallaklifurmaður (fjallaklifursslys) (f. 1886).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)