1613

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1610 1611 161216131614 1615 1616

Áratugir

1601-16101611-16201621-1630

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1613 (MDCXIII í rómverskum tölum) var þrettánda ár 17. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Efnisyfirlit

[breyta] Atburðir

Núverandi Globe Theatre í London er eftirmynd af leikhúsinu sem brann 1613.
Núverandi Globe Theatre í London er eftirmynd af leikhúsinu sem brann 1613.

[breyta] Ódagsett

[breyta] Fædd

  • 12. mars - André Le Nôtre, franskur landslagsarkitekt og garðyrkjumaður (d. 1700).
  • 7. apríl - Gerhard Douw, hollenskur listmálari (d. 1675).
  • 31. maí - Jóhann Georg 2. kjörfursti af Saxlandi (d. 1680).
  • 15. september - François de la Rochefoucauld, franskur rithöfundur (d. 1680).
  • 25. september - Claude Perrault, franskur arkitekt og náttúrufræðingur (d. 1688).
  • 23. desember - Carl Gustaf Wrangel, sænskur aðmíráll (d. 1676).

[breyta] Dáin