1603

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1600 1601 160216031604 1605 1606

Áratugir

1591–16001601–16101611–1620

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1603 (MDCIII í rómverskum tölum) var ár sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en laugardegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Efnisyfirlit

[breyta] Atburðir

Einkennistákn Tokugawa-ættarinnar.
Einkennistákn Tokugawa-ættarinnar.

[breyta] Ódagsettir atburðir

  • Eldgos varð í Grímsvötnum.
  • Tokugawa Ieyasu varð sjógun í Japan sem markar upphaf Jedótímabilsins í sögu Japans.
  • Accademia dei Lincei var stofnuð í Corsini-höll í Róm.
  • Jakob 1. var settur af sem keisari Eþíópíu og Za Dengel tók við.
  • Uranometria, stjörnuatlas eftir Johann Bayer, kom út í Ágsborg í Þýskalandi.
  • Karl hertogi stofnaði Gautaborg.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin