Eddukvæði skiptast í goðakvæði og hetjukvæði. Þekktustu goðakvæðin eru Völuspá og Hávamál en hetjukvæðin eru ort um afrek hetja eins og Völsunga og Niflunga.
Flokkur: Bókmenntastubbar