Mac mini

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mac mini er minnsta einkatölva Apple. Hún er hönnuð til að laða að sér eigendur Windows tölva, iPoda, eldri Macintosh gerðir og alla sem hafa áhuga á ódýrri og auðveldri einkatölvu. Hún var kynnt á Macworld 11. janúar 2005. Tvær gerðir voru gefnar út í Bandaríkjunum 22. janúar 2005 (29. janúar um heiminn). Smávægilegar uppfærslur voru gefnar út 26. júlí 2005, nýjar útgáfur með Intel Core örgjörva voru gefnar út 28. febrúar 2006 og endurbætt útgáfa var kynnt 6. september 2006.


Apple-vélbúnaður síðan 1998
Neytendamakkar: iMac | iMac G3 | iMac G4 | iMac G5 | iMac Core Duo | Mac mini | eMac | iBook | MacBook
Atvinnumannamakkar: Power Mac G3 | Power Mac G4 | G4 Cube | Power Mac G5 | Xserve | PowerBook G3 | PowerBook G4 | Mac Pro | MacBook Pro
iPodar: iPod | iPod mini | iPod photo | iPod shuffle | iPod nano | iPod classic | iPod touch
Aukahlutir: AirPort | iSight | Cinema Display | Xserve RAID | Mighty Mouse | iPod Hi-Fi
Annað: Apple TV | iPhone
  Þessi grein sem tengist Apple er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.