Munnbyssa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Maður með blásturspípu.
Maður með blásturspípu.

Munnbyssa er blásturspípa eða rör til að skjóta örvum, baunum eða öðrum skeytum með munnblæstri.

Munnbyssan hefur einnig verið kölluð örvapípa eða blástursbyssa.

  Þessi vopnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.