Trölladyngja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipedia. Skoðaðu sýnigreinar og nafnavenjurnar til að bæta hana.

Nyrst í Núpshlíðarhálsi eru tvö fjöll, eða hæðir sem nefnast Grænadyngja og Trölladyngja. Þær eru mjög áberandi þegar horft er frá Hafnarfirði, en það fjall sem mest ber á er að sjálfsögðu Keilir, en svo einkennilega vill til að Keilir er ekki innan Reykjanesfólkvangs.