Reykjavíkurkjördæmi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Reykjavíkurkjördæmi var eitt átta kjördæma vegna Alþingiskosninga árin 1959-1999. Kjördæmið tók yfir alla Reykjavíkurborg og var langfjölmennasta kjördæmið, bæði hvað varðar íbúafjölda og fjölda þingmanna. Eftir kjördæmabreytinguna 1999 hefur Reykjavíkurborg verið skipt í tvö kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi norður og Reykjavíkurkjördæmi suður
[breyta] Þingmenn Reykjavíkurkjördæmis
| Þing | Þingsetutími | 1. þingmaður | Fl. | 2. þingmaður | Fl. | 3. þingmaður | Fl. | 4. þingmaður | Fl. | 5. þingmaður | Fl. | 6. þingmaður | Fl. | 7. þingmaður | Fl. | 8. þingmaður | Fl. | 9. þingmaður | Fl. | 10. þingmaður | Fl. | 11. þingmaður | Fl. | 12. þingmaður | Fl. | 13. þingmaður | Fl. | 14. þingmaður | Fl. | 15. þingmaður | Fl. | 16. þingmaður | Fl. | 17. þingmaður | Fl. | 18. þingmaður | Fl. | 19. þingmaður | Fl. |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 95. lögþ. | 1974 | Geir Hallgrímsson | D | Gunnar Thoroddsen | D | Magnús Kjartansson | G | Þórarinn Þórarinsson | B | Ragnhildur Helgadóttir | D | Jóhann Hafstein | D | Eðvarð Sigurðsson | G | Pétur Sigurðsson | D | Gylfi Þ. Gíslason | A | Einar Águstsson | B | Ellert B. Schram | D | Albert Guðmundsson | D | ||||||||||||||
| 96. lögþ. | 1974-1975 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 97. lögþ. | 1975-1976 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 98. lögþ. | 1976-1977 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 99. lögþ. | 1977-1978 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 100. lögþ. | 1978-1979 | Albert Guðmundsson | Svavar Gestsson | G | Benedikt Gröndal | A | Geir Hallgrímsson | D | Eðvarð Sigurðsson | G | Vilmundur Gylfason | A | Ellert B. Schram | Einar Ágústsson | B | Svava Jakobsdóttir | G | Gunnar Thoroddsen | Jóhanna Sigurðsdóttir | A | |||||||||||||||||||
| 101. lögþ. | 1979 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 102. lögþ. | 1979-1980 | Geir Hallgrímsson | Albert Guðmundsson | D | Benedikt Gröndal | A | Ólafur Jóhannesson | B | Birgir Ísleifur Gunnarsson | D | Guðmundur J. Guðmundsson | G | Gunnar Thoroddsen | Vilmundur Gylfason | A | Friðrik Sophusson | D | Ólafur Ragnar Grímsson | G | Guðmundur G. Þórarinsson | B | ||||||||||||||||||
| 103. lögþ. | 1980-1981 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 104. lögþ. | 1981-1982 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 105. lögþ. | 1982-1983 | Vilmundur Gylfason | Jón Baldvin Hannibalsson | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 106. lögþ. | 1983-1984 | Albert Guðmundsson | Friðrik Sophusson | D | Svavar Gestsson | G | Birgir Ísleifur Gunnarsson | D | Jón Baldvin Hannibalsson | A | Geir Hallgrímsson | Stefán Benediktsson | A | Ólafur Jóhannesson | B | Ragnhildur Helgadóttir | Sigríður Dúna Kristmundsdóttir | V | Pétur Sigurðsson | D | |||||||||||||||||||
| 107. lögþ. | 1984-1985 | Ellert B. Schram | Haraldur Ólafsson | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 108. lögþ. | 1985-1986 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 109. lögþ. | 1986-1987 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 110. lögþ. | 1987-1988 | Friðrik Sophusson | Birgir Ísleifur Gunnarsson | Ragnhildur Helgadóttir | D | Jón Sigurðsson | A | Albert Guðmundsson | S | Guðrún Agnarsdóttir | V | Svavar Gestsson | Eyjólfur Konráð Jónsson | D | Jóhanna Sigurðardóttir | A | Guðmundur G. Þórarinsson | B | Guðmundur Ágústsson | S | Kristín Einarsdóttir | V | Guðrún Helgadóttir | G | Guðmundur H. Garðarsson | D | Jón Baldvin Hannibalsson | A | Aðalheiður Bjarnfreðinsdóttir | S | Geir H. Haarde | D | Þórhildur Þorleifsdóttir | V | |||||
| 111. lögþ. | 1988-1989 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 112. lögþ. | 1989-1990 | Guðmundur Águstsson | Aðalheiður Bjarnfreðinsdóttir | Ásgeir Hannes Ásgerisson | |||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 113. lögþ. | 1990-1991 | Ragnhildur Helgadóttir | Eyjólfur Konráð Jónsson | Kristín Einarsdóttir | Guðmundur H. Garðarsson | Þórhildur Þorleifsdóttir | Geir H. Haarde | Sólveig Pétursdóttir | Guðrún J. Halldórsdóttir | ||||||||||||||||||||||||||||||
| 114. lögþ. | 1991 | Davíð Oddsson | Friðrik Sophusson | Björn Bjarnason | Eyjólfur Konráð Jónsson | D | Ingi Björn Albertsson | D | Sólveig Pétursdóttir | D | Jón Baldvin Hannibalsson | A | Geir H. Haarde | Svavar Gestsson | G | Ingibjörg Sólrún Gísladóttir | V | Finnur Ingólfsson | B | Jóhanna Sigurðardóttir | A | Lára Margrét Ragnarsdóttir | D | Guðrún Helgadóttir | G | Kristín Einarsdóttir | V | Guðmundur Hallvarðsson | D | Össur Skarphéðinsson | A | Kristín Ástgeirsdóttir | V | ||||||
| 115. lögþ. | 1991-1992 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 116. lögþ. | 1992-1993 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 117. lögþ. | 1993-1994 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 118. lögþ. | 1994-1995 | Kristín Einarsdóttir | J | Kristín Ástgeirsdóttir | Guðrún J. Halldórsdóttir | ||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 119. lögþ. | 1995 | Geir H. Haarde | Sólveig Pétursdóttir | Lára Margrét Ragnarsdóttir | Finnur Ingólfsson | B | Svavar Gestsson | G | Jón Baldvin Hannibalsson | A | Guðmundur Hallvarðsson | D | Ólafur Örn Haraldsson | B | Bryndís Hlöðversdóttir | G | Jóhanna Sigurðardóttir | J | Kristín Ástgeirsdóttir* | V | Össur Skarphéðinsson | A | Pétur H. Blöndal | Ögmundur Jónasson | G | Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir | J | Guðný Guðbjörnsdóttir | V | ||||||||||
| 120. lögþ. | 1995-1996 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 121. lögþ. | 1996-1997 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 122. lögþ. | 1997-1998 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 123. lögþ. | 1998-1999 | S | Össur Skarphéðinsson | S | S | S | (U) | Ásta B Þorsteinsdóttir | S | U | S | S | |||||||||||||||||||||||||||
| 124. lögþ. | 1999 | Björn Bjarnason | Geir H. Haarde | Sólveig Pétursdóttir | Jóhanna Sigurðardóttir | S | Össur Skarphéðinsson | S | Guðmundur Hallvarðsson | D | Bryndís Hlöðversdóttir | Pétur H. Blöndal | Guðrún Ögmundsdóttir | S | Finnur Ingólfsson | B | Ögmundur Jónasson | U | Katrín Fjeldsted | D | Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir | Ólafur Örn Haraldsson | B | Kolbrún Halldórsdóttir | Sverrir Hermannsson | F | Ásta Möller | D | |||||||||||
| 125. lögþ. | 1999-2000 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 126. lögþ. | 2000-2001 | Ólafur Örn Haraldsson | Jónína Bjartmarz | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 127. lögþ. | 2001-2002 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 128. lögþ. | 2002-2003 |
(*)Við uppstokkun vinstri flokkana kvaðst Kristín Ástgeirsdóttir ekki ætla í framboð fyrir hina nýju flokka í næstu kosningum, en það sem eftir lifði af kjörtímabilinu var hún félagi í þingflokki óháðra, sem seinna varð að Vinstrihreyfingunni – grænu framboði.
Frá 2003:
Reykjavíkurkjördæmi norður · Reykjavíkurkjördæmi suður · Norðvesturkjördæmi · Norðausturkjördæmi · Suðurkjördæmi · Suðvesturkjördæmi
1959-2003:
Reykjavík · Reykjanes · Vesturland · Vestfirðir · Norðurland vestra · Norðurland eystra · Austurland · Suðurland
1844-1959:
Akureyri · Austur-Húnavatnssýsla · Austur-Skaftafellssýsla · Árnessýsla · Barðastrandarsýsla · Borgarfjarðarsýsla · Dalasýsla · Eyjafjarðarsýsla · Gullbringu- og Kjósarsýsla · Hafnarfjörður · Húnavatnssýsla · Ísafjörður · Ísafjarðarsýsla · Mýrasýsla · Norður-Ísafjarðarsýsla · Norður-Múlasýsla · Norður-Þingeyjarsýsla · Rangárvallasýsla · Reykjavík · Skaftafellssýsla · Seyðisfjörður · Siglufjörður · Skagafjarðarsýsla · Suður-Múlasýsla · Snæfellsnessýsla · Strandasýsla · Suður-Þingeyjarsýsla · Vestur-Húnavatnssýsla · Vestur-Ísafjarðarsýsla · Vestmannaeyjar · Vestur-Skaftafellssýsla · Þingeyjarsýsla

