Fóstureyðing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fóstureyðing er læknisfræðilegt inngrip í meðgöngu, ætlað til að stöðva meðgönguna og eyða fóstrinu. Er einföld læknisfræðileg aðgerð á fyrstu vikum meðgöngu og er í raun öruggari en fæðing. Sumir halda því fram að fóstureyðing geti haft áhrif á geðheilsu einstaklinga, þó er engin slíkur geðsjúkdómur skilgreindur í Alþjóðlegu sjúkdóma- og dánarmeinaskránni. Þvert á móti hafa sumar rannsóknir sýnt fram á bætta geðheilsu að fóstureyðingu lokinni, þ.e.a.s. minni kvíði og stress.

Á Íslandi eru margar fóstureyðingar framkvæmda, en víða um heim er mikið deilt um réttmæti fóstureyðinga og þær eru bannaðar í sumum ríkjum. Fóstureyðingarpilla er lyf notað til að stöðva meðgöngu á fyrstu sólarhringum meðgöngunnar.

[breyta] Tenglar