Toshiba

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Toshiba Corporation
株式会社東芝
Gerð: Opinbert fyrirtæki
Stofnað: 1904
Staðsetning: Fáni Japan Tókýó
Lykilmenn: Atsutoshi Nishida
Starfsemi: Rafeindatækni
Vefslóð: www.toshiba.co.jp

Toshiba Corporation (株式会社東芝 Kabushiki-gaisha Tōshiba ?) (TYO: 6502 ) er japanskt fyrirtæki sem framleiðir hálfleiðara, heimilistæki og stafræn tæki.