Macintosh 128K

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Macintosh 128K
Macintosh 128K

Macintosh var fyrsta Apple Macintosh heimilistölvan. Hún var kynnt í janúar 1984 á $2495 bandaríkjadollara. Efst á tölvunni var handfang til að bera tölvuna. Þessi fyrsta Macintosh tölva er nú kölluð Macintosh 128K til að rugla ekki saman við nýrri tegundir.

  Þessi grein sem tengist Apple er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.