Malasía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Malaysia
Fáni Malasíu Skjaldarmerki Malasíu
(Fáni Malasíu) (Skjaldarmerki Malasíu)
Kjörorð: Bersekutu Bertambah Mutu
(malasíska: Eining er styrkur)
Þjóðsöngur: Negaraku
Kort sem sýnir staðsetningu Malasíu
Höfuðborg Kúala Lúmpúr
Opinbert tungumál malasíska
Stjórnarfar
æðsti stjórnandi
forsætisráðherra
Þingbundin konungsstjórn
Tuanku Syed Sirajuddin Jamalullail
Abdullah Ahmad Badawi

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

64. sæti
329.750 km²
0,3
Mannfjöldi
 • Samtals (2004)
 • Þéttleiki byggðar
46. sæti
25.720.000
78/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
289.606 millj. dala (33. sæti)
11.160 dalir (62. sæti)
VÞL {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill ringgit (MYR)
Tímabelti UTC+8
Þjóðarlén .my
Landsnúmer 60

Malasía (malasíska: Malaysia) er land í Suðaustur-Asíu. Það skiptist milli tveggja landsvæða; Vestur-Malasíu á Malakkaskaga og Austur-Malasíu á eyjunni Borneó, með Suður-Kínahaf á milli. Vestur-Malasía á landamæriTaílandi í norðri, og mjótt sund skilur það frá Singapúr í suðri. Austur-Malasía á landamæri að Brúnei í norðri og Indónesíu í suðri.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.