ITunes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vegna tæknilegra takmarkana er titillinn á grein þessari rangur. Rétti titillinn er iTunes.
iTunes
Hönnuður: Apple
Nýjasta útgáfa: 7.3.2
Stýrikerfi: Mac OS X
Notkun: Margmiðlunarforrit
Vefsíða: http://apple.com/itunes/

iTunes er stafrænt margmiðlunar forrit, kynnt af Apple 10. janúar 2007 á Macworld í San Francisco, notað til að spila og flokka stafræna tónlist og myndbönd. Forritið er einnig notað til að stjórna innihaldi á iPod. Þar að auki getur iTunes einnig tengst iTunes Store (krefst internet tengingu) til að kaupa og hlaða niður stafræna tónlist, tónlistarmyndbönd, sjónvarpsþætti, iPod leiki, kvikmyndum og fleiru.

iTunes er fáanlegt ókeypis fyrir Mac OS X, Windows XP og Windows 2000 frá vefsíðu Apple. Það fylgir einnig með öllum Macintosh tölvum. Apple og Microsoft eru núna að vinna í að gera iTunes fáanlegt fyrir Windows Vista. Þó sumir notendur hafa tekist að setja inn iTunes á 64-bita útgáfu af Windows, styður Apple það ekki enn.

[breyta] Saga

Það var upprunalega þróað af Jeff Robbin og Bill Kincaid sem MP3 spilari, kallaður SoundJam MP og gefin út af Casady & Greene árið 1999. Það var keypt af Apple árið 2000, gefið nýtt notendaviðmót og möguleika á að brenna CD diska og upptökumöguleikinn og möguleikinn á að breyta útlitinu var sleppt og var síðan gefið út sem iTunes. Upprunalega aðeins fyrir Mac OS 9 en Mac OS X stuðning var bætt við í útgáfu tvö, níu mánuðum seinna og Mac OS 9 stuðningi var hætt í útgáfu 3. Í október 2003 var útgáfa 4.1 gefin út og Apple bætti við stuðningi fyrir Microsoft Windows 2000 og Windows XP.

 s  r  b Apple forrit
Stýrikerfi: Mac OS XMac OS 9
Pakkar: .MaciLifeiTunesiWorkAppleWorks
iLife: iTunesiPhotoiWebiDVDiMovieGarageBand
Áhugamannaforrit: Final Cut ExpressLogic Express
Atvinnuforrit: ApertureFinal Cut StudioLogic ProShake
Forrit sem fylgja Mac OS X: Front Row • iChat • Photo Booth • QuickTime • SafariTextEdit • Core Animation
Þjónar: Apple Remote Desktop • Mac OS X Server • WebObjects • Xsan
Hætt við: HyperCard • MacDraw • Mac OS • MacPaint • MacProject • MacTerminal • MacWrite