Saga film

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Saga Film er íslenskt kvikmyndafyrirtæki. Saga er eitt af stærstu ef ekki stærsta framleiðslufyrirtækið á Íslandi. Fyrirtækið framleiðir auglýsingar, sjónvarpsefni og kvikmyndir í fullri lengd.

[breyta] Tenglar

  Þessi grein sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum