Bæjarhreppur (Strandasýslu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bæjarhreppur
Staðsetning sveitarfélagsins
4908
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
39. sæti
513 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
73. sæti
100 (2006)
0,19/km²
Oddviti Þorgerður Sigurjónsdóttir
Þéttbýliskjarnar Borðeyri (íb. 27)
Póstnúmer 500

Bæjarhreppur er syðsta sveitarfélagið á Ströndum og nær frá Holtavörðuheiði í botni Hrútafjarðar að Stikuhálsi milli Hrútafjarðar og Bitrufjarðar í norðri. Dálítið þorp er á Borðeyri.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.