Tímarúm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Myndin sýnir hvernig Jörðin sveigir tímarúmið.
Myndin sýnir hvernig Jörðin sveigir tímarúmið.

Í eðlisfræði er tímarúm líkan sem sameinar tíma og rúm í eina samfellda heild. Í alheiminum eins og við skynjum hann hefur þessi samfellda heild, þrjár víddir í rúmi og eina í tíma.

  Þessi grein sem tengist eðlisfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.