Höskuldur Þór Þórhallsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) | |
| Fæðingardagur: | 8. maí 1973 (34 ára) |
| 10. þingmaður Norðausturkjördæmis | |
| Flokkur: | |
| Nefndir: | Menntamálanefnd, umhverfisnefnd og viðskiptanefnd |
| Þingsetutímabil | |
| 2007- | í Norðaust. fyrir Framsfl. |
| ✽ = stjórnarsinni | |
| Tenglar | |
| Æviágrip á vef Alþingis | |
Höskuldur Þór Þórhallsson (f. 8. maí 1973) er lögfræðingur frá Akureyri og 10. þingmaður Norðausturkjördæmis fyrir Framsóknarflokkinn. Hann var kosinn í þriðja sæti á framboðslista á kjördæmisþingi flokksins 13. janúar 2007 og var kjörinn á þing í kosningunum í maí sama ár.

