Trójukonur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Trójukonur er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Leikritið var samið á tímum Pelópsskagastríðsins og er af mörgum talið vera ádeila á hernám Aþeninga á eynni Melos árið 415 f.Kr.

Trójukonur leikritsins eru þær fjórar sem undir lok Ilíonskviðu harma dauða Hektors: Hekúba, Andrómakka, Kassandra og Helena.


Varðveitt leikrit Evripídesar
Kýklópurinn | Alkestis | Medea | Börn Heraklesar | Hippolýtos | Andrómakka | Hekúba | Meyjar í nauðum | Elektra | Herakles | Trójukonur | Ifigeneia í Táris | Jón | Helena | Fönikíukonur | Órestes | Bakkynjurnar | Ifigeneia í Ális | Rhesos (deilt um höfund)


  Þessi grein sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
  Þessi grein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum