Abidjan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðsetning Abidjan innan Fílabeinsstrandarinnar
Staðsetning Abidjan innan Fílabeinsstrandarinnar

Abidjan er stærsta borg Fílabeinsstrandarinnar og höfuðborg hennar í reynd. Borgin stendur á nokkrum eyrum og eyjum í Ebrié-lóninu, sem gerir hana að mikilvægri hafnarborg. Aðal útfutningsvörur frá borginni eru kaffi, kakó, timbur, bananar, ananas og pálma- og fiskafurðir. Árið 2003 var talið að íbúar borgarinnar væru alls 3.660.682.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.