Flåklypa Grand Prix

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Flåklypa Grand Prix

Upprunalega líkanið af kappakstursbílnum Il Tempo Gigante
Starfsfólk
Leikstjóri: Ivo Caprino
Handritshöf.: Kjell Aukrust
Ivo Caprino
Kjell Syversen
Remo Caprino
Framleiðandi: Caprino Filmcenter AS
Leikarar

Kari Simonsen
Frank Robert
Rolf Just Nilsen
Per Theodor Haugen
Harald Heide Steen jr.
Wenche Foss
Toralv Maurstad
Leif Juster o.fl.

Upplýsingar
Lengd: 84 mín.
Tungumál: norska
Síða á IMDb

Flåklypa Grand Prix er norsk brúðumynd frá 1975 byggð á teiknimyndapersónum Kjell Aukrust í leikstjórn Ivo Caprino. Hún er talin sú norska kvikmynd sem flestir hafa séð með 5,5 milljónir seldra miða í Noregi.

  Þessi grein sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.