Dresden

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Loftmynd af Dresden.
Loftmynd af Dresden.

Dresden er borg í austurhluta Þýskalands. Íbúar borgarinnar eru um hálf milljón (2006) en á stórborgarsvæðinu býr 1,25 milljón manns.

Borgin varð fyrir gífulegri eyðileggingu í árás sprengjuflugvéla bandamanna undir lok seinni heimsstyrjaldarinnar og talið er a.m.k. 35 þúsund manns hafi farist í árasinni. Hernaðarlegt mikilvægi árásarinnar er umdeilt.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.