Hrafnagilsskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hrafnagilsskóli er grunnskóli starfrækur við Hrafnagil í Eyjafjarðarsveit. Í skólanum eru rúmlega 200 nemendur, sem gerir að einum stærsta skóla starfrækum í dreifbýli á Íslandi. Í kringum hann starfa 49 manns, þar af 27 kennarar. Á skólalóðinni eru íþróttahús, sundlaug, aðalstöðvar Tónlistarskóla Eyjafjarðar auk Bókasafns Eyjafjarðar. Skólastjóri er Karl Frímansson og aðstoðarskólastjóri er Anna Guðmundsdóttir.

Þann 30. maí 2007 hlaut skólinn Íslensku menntaverðlaunin.[1]

[breyta] Sjá einnig

[breyta] Heimildir

  1. mbl.is: Íslensku menntaverðlaunin veitt. Skoðað 7. júní, 2007.

[breyta] Tengill


Þessi grein sem fjallar um skóla eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana