Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árið 2002 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 91. skipti. KR vann sinn 23. titil. Styrktaraðili mótsins var Síminn.
[breyta] Lokastaða deildarinnar
| Sæti |
|
Félag |
L |
U |
J |
T |
Sk |
Fe |
Mm |
Stig |
Athugasemd |
| 1 |
 |
KR |
18 |
10 |
6 |
2 |
32 |
18 |
+14 |
36 |
Meistaradeild Evrópu |
| 2 |
 |
Fylkir |
18 |
10 |
4 |
4 |
30 |
22 |
+8 |
34 |
Evrópubikarinn |
| 3 |
 |
Grindavík |
18 |
8 |
5 |
5 |
32 |
26 |
+6 |
29 |
| 4 |
 |
KA |
18 |
6 |
7 |
5 |
18 |
19 |
-1 |
25 |
Inter-Toto Bikarinn |
| 5 |
 |
ÍA |
18 |
6 |
5 |
7 |
29 |
26 |
-3 |
23 |
| 6 |
 |
FH |
18 |
5 |
7 |
6 |
29 |
30 |
-1 |
22 |
|
| 7 |
 |
ÍBV |
18 |
5 |
5 |
8 |
23 |
22 |
-1 |
20 |
| 8 |
 |
Fram |
18 |
5 |
5 |
8 |
29 |
33 |
-4 |
20 |
| 9 |
 |
Keflavík |
18 |
4 |
8 |
6 |
25 |
30 |
-6 |
20 |
Fall |
| 10 |
 |
Þór |
18 |
3 |
4 |
11 |
22 |
43 |
-21 |
13 |
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
[breyta] Markahæstu menn
| Mörk |
|
Leikmaður |
Athugasemd |
| 14 |
 |
Grétar Ólafur Hjartarson |
Gullskór |
| 14 |
 |
Sævar Þór Gíslason |
Silfurskór |
| 10 |
 |
Sigurður Ragnar Eyjólfsson |
Bronsskór |
| 9 |
 |
Gunnar Heiðar Þorvaldsson |
| 9 |
 |
Jóhann Þórhallsson |
[breyta] Fróðleikur
- Þetta var í fyrsta skiptið sem að KR vann titilinn á heimavelli sínum, KR-vellinum. 1999 unnu þer hann hjá Víkingum og árið 2000 unnu þeir hann á Stjörnuvelli. Þeir unnu ekki titilinn frá 1968 - 1999 en þeir hófu fyrst að leika á KR-velli árið 1984.
- Sigursteinn Gíslason vann sinn 8. Íslandsmeistaratitil, 5 sinnum með ÍA frá 1992- 1996 og með KR 1999, 2000 og 2002.
- Þetta var þriðja ári í röð sem að Fylkir missti af titilinum á síðasta degi Íslandsmótsins. Þeir höfðu verið í efsta sæti deildarinnar í 25 af 52 síðustu umferðum Íslandsmótsins, frá árinu 2000.
- Willum Þór Þórsson varð fyrsti þjálfarinn til að vinna allar fjórar deildir á Íslandi. Hann vann 3. deildina með Haukum 2000, 2. deildina með Haukum 2001, 1. deildina með Þrótti 1997 og nú Úrvalsdeildina með KR.
- Í loka umferðinni áttu KR-ingar að spila við Þór og Fylkismenn áttu að keppa á móti ÍA á Akranesi. Fylkir var í efsta sæti fyrir umferðina og var bikarinn á Akranesi. Fylkismenn lentu fljótlega undir gegn ÍA og KR komst yfir gegn Þór. Þyrla var þá fengin til að fljúga með bikarinn á KR-völlinn og lagði hún af stað rétt áður en leikirnir voru flautaðir af.
| Sigurvegari Símadeildar 2002 |

KR
23. Titill |
[breyta] Tilvísanir