Júdó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kast í júdó
Kast í júdó

Júdó eða japönsk glíma er bardagaíþrótt sem Japaninn Jigoro Kano setti á stofn árið 1888. Kano byggði Júdó á eldri vopnlausri bardagaaðferð sem heitir jiu jitsu og byggist á gripum og lásum. Hann bætti við ströngum reglum sem vörðuðu samskipti íþróttamanna innan æfingarsalar og byggja á japönskum hefðum auk reglna um íþróttina sjálfa. Júdó merkir bóstaflega „hinn mjúki vegur“.

  Þessi grein sem tengist íþrótt er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.