Ráð Evrópusambandsins
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hér mætast ráðamenn aðildarríkjanna og eru ýmis málefni til umfjöllunar. Þá eru tekinn fyrir utanríkismál, landbúnaðarmál og dómsmál. Hittast þá yfirleitt sérstakir ráðherrar hverrar þjóðar og ræða hvert málefni (Landbúnaðarráðherrann ræðir um landbúnaðarmál o.s.frv.)

