Tuttugasta og þriðja konungsættin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna |
| Forsaga Egyptalands |
|---|
| Fornkonungar Egyptalands |
| Elstu konungsættirnar |
| 1. 2. |
| Gamla ríkið |
| 3. 4. 5. 6. |
| Fyrsta millitímabilið |
| 7. 8. 9. 10. |
| 11. (aðeins í Þebu) |
| Miðríkið |
| 11. (Allt Egyptaland) |
| 12. 13. 14. |
| Annað millitímabilið |
| 15. 16. 17. |
| Nýja ríkið |
| 18. 19. 20. |
| Þriðja millitímabilið |
| 21. 22. 23. 24. 25. |
| Síðtímabilið |
| 26. 27. 28. |
| 29. 30. 31. |
| Grísk-rómverska tímabilið |
| Alexander mikli |
| Ptólemajaríkið |
| Rómaveldi |
Tuttugasta og þriðja konungsættin var í sögu Egyptalands hins forna konungsætt sem ríkti yfir efra Egyptalandi samhliða tuttugustu og annarri konungsættinni á þriðja millitímabilinu.
Konungar þessarar ættar voru messúessar frá Líbýu líkt og konungar tuttugustu og annarrar konungsættarinnar.
| Nafn | Ártöl | Athugasemdir |
|---|---|---|
| Takelot 2. | 840 f.Kr. – 815 f.Kr. | |
| Pedubastis 1. | 829 f.Kr. – 804 f.Kr. | |
| Sosenk 6. | 804 f.Kr. – 798 f.Kr. | |
| Osorkon 3. | óvíst | |
| Takelot 3. | óvíst | |
| Rudamun | óvíst | |
| Ini | óvíst |

