Mía litla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mía litla er persóna í Múmínálfunum. Hún býr í Múmínhúsinu með Múmínfjölskyldunni. Hún á 11 systkini, eina stóra systur og 10 lítil (sem eru mjög miklir ólátabelgir). Mía litla er frekar stjórnsöm, forvitin og stundum frek. Henni finnst gaman að hræða Snabba.

  Þessi grein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum