Hvarfár
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvarfár (einnig nefnt sólarár eða trópískt ár) er sá tími sem það tekur sólina (frá jörðu séð) að koma aftur að jafndægrapunkti. Það tekur 365 sólarhringa (daga), 5 klukkustundir, 48 mínutur og 45 sekúndur, eða 365,242190419 daga.
Flokkar: Stubbar | Mælieiningar | Tími

