1. deild karla í knattspyrnu
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| 1. deild karla |
|---|
| Stofnuð |
| 1955 |
| Ríki |
| Upp í |
| Landsbankadeild karla |
| Fall í |
| 2. deild karla |
| Fjöldi liða |
| 12 |
| Stig á píramída |
| Stig 2 |
| Bikarar |
| VISA-bikar karla Lengjubikarinn |
| Núverandi meistarar(2006) |
| Heimasíða |
| www.ksi.is |
1. deild karla í knattspyrnu er íslensk deild í knattspyrnu. Í deildinni eru 12 félög. Deildin hét 2. deild karla frá árinu 1955-1996. Frá árinu 1997 heitir hún 1. deild karla.
[breyta] Félög í deildinni
Fjarðabyggð
Fjölnir
Grindavík
ÍBV
KALeiknir Reykjavík
Njarðvík
Reynir Sandgerði
StjarnanVíkingur Ólafsvík
Þór Akureyri
Þróttur
[breyta] Meistarasaga
- 1955 ÍBA (Akureyri)
- 1956 ÍBH (Hafnarfjörður)
- 1957 ÍBK (Keflavík)
- 1958 Þróttur (Reykjavík)
- 1959 ÍBA (Akureyri)
- 1960 ÍBH (Hafnarfjörður)
- 1961 ÍBÍ (Ísafjörður)
- 1962 ÍBK (Keflavík)
- 1963 Þróttur (Reykjavík)
- 1964 ÍBA (Akureyri)
- 1965 Þróttur (Reykjavík)
- 1966 Fram (Reykjavík)
- 1967 ÍBV (Vestmannaeyjar)
- 1968 ÍA (Akranes)
- 1969 Víkingur (Reykjavík)
- 1970 Breiðablik (Kópavogur)
- 1971 Víkingur (Reykjavík)
- 1972 ÍBA (Akureyri)
- 1973 Víkingur (Reykjavík)
- 1974 FH (Hafnarfjörður)
- 1975 Breiðablik (Kópavogur)
- 1976 ÍBV (Vestmannaeyjar)
- 1977 Þróttur (Reykjavík)
- 1978 KR (Reykjavík)
- 1979 Breiðablik (Kópavogur)
- 1980 KA (Akureyri)
- 1981 ÍBK (Keflavík)
- 1982 Þróttur (Reykjavík)
- 1983 Fram (Reykjavík)
- 1984 FH (Hafnarfjörður)
- 1985 ÍBV (Vestmannaeyjar)
- 1986 Völsungur (Húsavík)
- 1987 Víkingur (Reykjavík)
- 1988 FH (Hafnarfjörður)
- 1989 Stjarnan (Garðabær)
- 1990 Víðir (Garður)
- 1991 ÍA (Akranes)
- 1992 Fylkir (Reykjavík)
- 1993 Breiðablik (Kópavogur)
- 1994 UMFG (Grindavík)
- 1995 Fylkir (Reykjavík)
- 1996 Fram (Reykjavík)
- 1997 Þróttur (Reykjavík)
- 1998 Breiðablik (Kópavogur)
- 1999 Fylkir (Reykjavík)
- 2000 FH (Hafnarfjörður)
- 2001 Þór (Akureyri)
- 2002 Valur (Reykjavík)
- 2003 Keflavík (Keflavík)
- 2004 Valur (Reykjavík)
- 2005 Breiðablik UBK (Kópavogur)
- 2006 Fram (Reykjavík)

