Geislavarnir ríkisins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Geislavarnir ríkisins eru alhliða þjónustu- og rannsóknastofnun á sviði geislavarna. Með fræðslu, rannsóknum og markvissu eftirliti takmarkar stofnunin skaðleg áhrif geislunar á Íslandi. Starfsmenn stofnunarinnar eru 11 talsins. Forstjóri hennar er Siguður M. Magnússon, eðlisfræðingur.

[breyta] Tengill

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.