Kambhvelja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kambhvelja (fræðiheiti: Bolinopsis infundibulum) er hveljutegund sem lifir í Svartahafinu og Kaspíahafinu. Þær fljóta um í vatninu og spyrna sig áfram með bifhárum sem mynda raðir kamba eftir líkamanum endilöngum. Þær eru taldar einna vatnsmestar af lífverum jarðar, enda svo til litlausar og gegnsæjar. Kambhveljur eru um 25 sentimetra langar.

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum