Gluggi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gluggi er op á vegg eða þak byggingar, sem hleypir inn ljósi í vistarverunar. Á gluggum geta verið opnanleg fög sem notuð eru til að hleypa inn fersku lofti. Gluggarúður úr gerðar úr gleri eða plexigleri.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.