Ísafjarðarsýsla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ísafjarðarsýsla var eitt kjördæmi frá endurreisn Alþingis fram til 1901.
[breyta] Þingmenn Ísafjarðarsýslu
[breyta] Á Ráðgjafarþingum
Jón Sigurðsson var kjörinn af Ísfirðingum til setu á Alþingi á öllum 14 ráðgjafarþingunum.
[breyta] Á Löggjafarþingum
| Þing | 1. þingmaður | Tímabil | 2. þingmaður | Tímabil |
|---|---|---|---|---|
| 1. lögþ. | Jón Sigurðsson | 1875-1879 | Stefán Stephensen | 1875-1879 |
| 2. lögþ. | ||||
| 3. lögþ. | ||||
| 1. lögþ. | Þorsteinn Thorsteinsson | 1881-1885 | Þórður Magnússon | 1881-1885 |
| 5. lögþ. | ||||
| 6. lögþ. | ||||
| 7. lögþ. aukaþing | Sigurður Stefánsson | 1886-1897 | Gunnar Halldórsson | 1881-1891 |
| 8. lögþ. | ||||
| 9. lögþ. | ||||
| 10. lögþ. | ||||
| 11. lögþ. | Skúli Thoroddsen | 1893-1897 | ||
| 12. lögþ. | ||||
| 13. lögþ. | ||||
| 14. lögþ. | ||||
| 15. lögþ. | Skúli Thoroddsen | 1899-1902 | Sigurður Stefánsson | 1899 |
| 16. lögþ. | Hannes Hafstein | 1901 | ||
| 17. lögþ. | Sigurður Stefánsson | 1902 |
Í júní 1903 var kosið til Alþingis annarsvegar í V-Ísafjarðarsýslu og N-Ísafjarðarsýslu hinsvegar.
Árnessýsla · Austur-Barðastrandarsýsla · Austur-Húnavatnssýsla · Austur-Skaftafellssýsla · Borgarfjarðarsýsla · Dalasýsla · Eyjafjarðarsýsla · Gullbringusýsla · Kjósarsýsla · Mýrasýsla · Norður-Ísafjarðarsýsla · Norður-Múlasýsla · Norður-Þingeyjarsýsla · Rangárvallasýsla · Skagafjarðarsýsla · Snæfells- og Hnappadalssýsla · Strandasýsla · Suður-Múlasýsla · Suður-Þingeyjarsýsla · Vestur-Barðastrandarsýsla · Vestur-Húnavatnssýsla · Vestur-Ísafjarðarsýsla · Vestur-Skaftafellssýsla
Frá 2003:
Reykjavíkurkjördæmi norður · Reykjavíkurkjördæmi suður · Norðvesturkjördæmi · Norðausturkjördæmi · Suðurkjördæmi · Suðvesturkjördæmi
1959-2003:
Reykjavík · Reykjanes · Vesturland · Vestfirðir · Norðurland vestra · Norðurland eystra · Austurland · Suðurland
1844-1959:
Akureyri · Austur-Húnavatnssýsla · Austur-Skaftafellssýsla · Árnessýsla · Barðastrandarsýsla · Borgarfjarðarsýsla · Dalasýsla · Eyjafjarðarsýsla · Gullbringu- og Kjósarsýsla · Hafnarfjörður · Húnavatnssýsla · Ísafjörður · Ísafjarðarsýsla · Mýrasýsla · Norður-Ísafjarðarsýsla · Norður-Múlasýsla · Norður-Þingeyjarsýsla · Rangárvallasýsla · Reykjavík · Skaftafellssýsla · Seyðisfjörður · Siglufjörður · Skagafjarðarsýsla · Suður-Múlasýsla · Snæfellsnessýsla · Strandasýsla · Suður-Þingeyjarsýsla · Vestur-Húnavatnssýsla · Vestur-Ísafjarðarsýsla · Vestmannaeyjar · Vestur-Skaftafellssýsla · Þingeyjarsýsla

