Knútur Danaprins
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Knútur Danaprins, (Knud Christian Frederik Michael) (f. 27. júlí 1900 - d. 14. júní 1976) var seinni sonur Kristjáns 10. og bróðir Friðriks 9. Frá árinu 1947 til 1953 var Knútur krúnuerfingi á eftir bróður sínum þar sem dætur Friðriks gátu ekki tekið við krúnunni. En því var svo breytt árið 1953 þannig að Margrét dóttir Friðriks varð krúnuerfinginn.
[breyta] Fjölskylda
Þann 8. september 1933 giftist Knútur frænku sinn í annan lið, Caroline-Mathilde prinsessu. Þau eignuðust þrjú börn:
Knútur prins dó árið 1976.

