Grei

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grei (enska Gray) er SI-mælieining fyrir geislaskammt, táknuð með Gy. Nefnd eftir breskum eðlisfræðingi, Louis Harold Gray (1905-1965). Jafngildir einingunni júl á kílógramm, þ.e. 1 Gy = 1 J/kg.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.