Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
Fullt nafn Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
Stytt nafn Fjarðabyggð
Stofnað 2001
Leikvöllur Eskifjarðarvöllur
Stærð Óþekkt
Stjórnarformaður Bjarni Ólafur Birkisson
Knattspyrnustjóri Þorvaldur Örlygsson
Deild 2. deild karla
2006 1. sæti (Upp um deild)
Litir liðs Litir liðs Litir liðs
Litir liðs
Litir liðs
 
Heimabúningur
Litir liðs Litir liðs Litir liðs
Litir liðs
Litir liðs
 
Útibúningur

Knattspyrnufélag Fjarðarbyggðar er knattspyrnufélag í Fjarðabyggð. Liðið hefur náð einstökum árangri í knattspyrnu, en það var stofnað árið 2001, á 6 árum hefur liðið komist úr 3. deild karla í toppbaráttu 1. deildar og eru líklegir til að komast upp í Landsbankadeild karla.

Flag of Iceland
1. deild karla • Lið í 1. deild karla 2007
s  r  b
Flag of Iceland

Fjarðabyggð  • Fjölnir  • Grindavík  • ÍBV  • KA  • Leiknir
Njarðvík  • Reynir  • Stjarnan  • Víkingur Ó.  • Þór  • Þróttur

  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.