Sígræn jurt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grenivöxtur þriggja ára á silfurfuru
Sígræn jurt er í grasafræði jurt sem heldur laufum sínum allan ársins hring, jurtir sem halda ekki laufunum allan ársins hring kallast sumargrænar.
Sígræn jurt er í grasafræði jurt sem heldur laufum sínum allan ársins hring, jurtir sem halda ekki laufunum allan ársins hring kallast sumargrænar.