The Philosophical Review

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

The Philosophical Review er bandarískt fræðitímarit um heimspeki sem kemur út ársfjórðungslega og er ritstýrt af kennurum við Sage School of Philosophy við Cornell University og er gefið út af Duke University Press.

[breyta] Markverðar greinar

Meðal áhrifamikilla greina sem hafa birst í tímaritinu eru:

  • Donnellan, Keith S., „Reference and Definite Descriptions“ 75 (3) (1966): 281-304.
  • Grice, H.P., „Meaning“ 66 (3) (1957): 377-388.
  • Grice, H.P., „Utterer's Meaning and Intention“ 78 (2) (1969): 147-177.
  • Nagel, Thomas, „What Is It Like to Be a Bat?“ 83 (4) (1974): 435-450.
  • Vendler, Zeno, „Verbs and Times“ 66 (2) (1957): 143-160.

[breyta] Tenglar

[breyta] Heimild

  Þessi grein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum