Spjall:Umhverfisvernd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Er umhverfisvernd það sama og náttúruvernd? Náttúruvernd er umhverfisvernd en ég er ekki svo viss um að öll umhverfisvernd sé náttúruvernd. Umhverfi er nefnilega meira en einungis náttúran, t.d. er hægt að tala um umhverfið í Reykjavík og segja t.d. að bílar mengi umhverfið (án þess að eiga við náttúruna heldur bara mengun innanbæjar); umhverfisvernd gæti þess vegna allt eins falist í því að vernda gömul hús og ásýnd bæjarins. --Cessator 21:17, 27 apríl 2007 (UTC)

Ég myndi ekki segja að það væri það sama. Náttúruvernd er bara tengd náttúrunni en umhverfisvernd öllu eumhverfinu eins og þú sagðir. --Nori 23:07, 27 apríl 2007 (UTC)