Spritsegl
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Spritsegl er ferhyrnt segl sem liggur langsum. Fjórða horninu er haldið uppi með spriti eða stöng sem fest er við mastrið og liggur skáhallt upp með seglinu. Hinar vinsælu optimist-jullur eru með spritsegl.

