Spaðahúfa
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Spaðahúfa var djúp, svört húfa úr flaueli sem var notuð við íslenskan búning á 18. og 19. öld. Spaðahúfan var mjög lík skarðhúfunni, en bryggja var yfir um þvera húfuna og lítill spaði upp úr henni miðri.

