Ungverjaland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Magyar Köztársaság
Fáni Ungverjalands Skjaldarmerki Ungverjalands
(Fáni Ungverjalands) (Skjaldarmerki Ungverjalands)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: Himnusz
Kort sem sýnir staðsetningu Ungverjalands
Höfuðborg Búdapest
Opinbert tungumál ungverska
Stjórnarfar
Forseti
Forsætisráðherra
þingbundið Lýðveldi
László Sólyom
Ferenc Gyurcsány
Aðild að Evrópusambandinu 1. maí 2004

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

109. sæti
93.030 km²
0,74
Mannfjöldi
 • Samtals (2007)
 • Þéttleiki byggðar
23. sæti
10.064.000 [1]
109/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2007
208.157.000.000 [2] millj. dala (48. sæti)
20.700 dalir (39. sæti)
VÞL {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill Evra (€)
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðarlén .hu
Landsnúmer 36

Lýðveldið Ungverjaland (Magyarország) er landlukt land í Mið-Evrópu og á landamæri við Úkraínu, Austurríki, Rúmeníu, Slóvakíu, Serbíu, Króatíu og Slóveníu. Stærstur hluti Ungverjalands eru frjósamar sléttur og er landbúnaður afar mikilvæg atvinnugrein. Í gegnum landið rennur Dóná frá norðri til suðurs.

[breyta] Sjá einnig

[breyta] Tilvísanir

  1. Hagstofa Ungverjalands Sótt 23. maí 2007
  2. Skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sótt 18. júní 2007
  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum