Jón Arason
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jón Arason (1484-1550) Hólabiskup var síðasti kaþólskri biskupinn á Íslandi. Árið 1550 var Jón hálshöggvinn ásamt tveimur sonum sínum, Birni og Ara, og þar með lauk kaþólskum sið á Íslandi. Lík Jóns og sona hans voru lauguð að Laugarvatni.
Jón Arason flutti til Hóla fyrstu prentsmiðjuna á Íslandi. Þar voru prentaðar guðsorðabækur.
[breyta] Heimildir
- Vísindavefurinn: „Hvaða bækur voru prentaðar í prentsmiðju Jóns Arasonar biskups?“
- Vísindavefurinn: „Var böðull Jóns Arasonar íslenskur glæpamaður eða danskur embættismaður?“
- Jón Arason biskup og ætt hans
- Jón Arason í vitund Íslendinga

