Himalajafjöll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Horft yfir Himalajafjöllin úr Alþjóðlegu geimstöðinni (útgáfa með útskýringum)

Himalajafjöll eru fjallgarður í Asíu, sem liggur í austur-vestur stefnu. Þau aðskilja Indlandsskaga frá Tíbesku hásléttunni, þau ná yfir fimm lönd, Pakistan, Indland, Kína, Bútan og Nepal.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.