Glassúr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kaka er þakin glassúr
Kaka er þakin glassúr

Glassúr er sælgæti (sætindi) búið til úr sykri, smjöri, vatni og eggjahvítu eða mjólk. Hann er oft notaður til að bragðbæta bakkelsi, svo sem kökur eða smákökur. Þeir sem sækjast eftir fitu- eða sykurlítilli fæðu borða venjulega lítinn sem enginn glassúr þar sem hann inniheldur þessi efni. Glassúr er ekki einungis notaður sem bragðbætir, hann er auðvelt að lita (með matarlit) svo bakarar nota hann oft til að skreyta bakkelsi sitt svo það verði girnilegra og skemmtilegra.

[breyta] Tengill

Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:
  Þessi grein sem tengist mat eða drykk er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum