Lev Tolstoj

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tolstoj á gamals aldri.
Tolstoj á gamals aldri.

Lev Níkolajevíts Tolstoj (rússneska: Лев Никола́евич Толсто́й; 9. september 182920. nóvember 1910) var rússneskur rithöfundur og leikskáld, heimspekingur og stjórnmálaspekingur, stjórnleysingi, grænmetisæta og friðarsinni. Hann var meðlimur Tolstoj-ættarinnar sem er gömul og áhrifamikil rússnesk aðalsætt og var forríkur landeigandi. Hann er talinn með mestu rithöfundum Rússa. Með frægustu verkum hans eru Stríð og friður og Anna Karenína. Hann boðaði og reyndi að lifa í anda kristilegrar stjórnleysisstefnu.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.