Estrógen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Estrógen eru kynhormón sem finnast hjá báðum kynjum en mun meir í konum. Þau koma að skipulagi tíðahrings, meðgöngu og fósturþroska. Estrógen myndast aðallega í eggjastokkum en einnig í nýrnahettum.

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.