Sprengiefni er óstöðugt efni sem brennur mjög snögglega og þenst þá mikið út við vissar kringumstæður. Sprengingin er útvermið efnahvarf.
Flokkar: Efnafræðistubbar | Sprengiefni