Daka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sadarghathöfn í Daka
Sadarghathöfn í Daka

Daka (bengalska: ঢাকা; framburður: [ɖʱaka]) er höfuðborg Bangladess. Borgin stendur við Búrígangafljót. Á stórborgarsvæði Daka búa 11 milljónir, sem gerir borgina eina af fjölmennustu borgum jarðar.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.