GameCube
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
GameCube var fjórða leikjatölva Nintendo, í sjöttu kynslóð leikjatölva sem sagt sömu kynslóð og Dreamcast frá Sega, PlayStation 2 frá Sony og Xbox, frá Microsoft. GameCube var ódýrust af þeirri kynslóð. Hún var fyrsta leikjatölva Nintendo til að nota diska. Hún var gefin út 14. september 2001 í Japan, 18. nóvember 2001 í Norður-Ameríku, 3. maí 2002 í Evrópu og 17. maí 2002 í Ástralíu. Seint á árinu 2006 kom út arftaki hennar, Wii, sem spilar GameCube leiki og getur notað minniskubba, stýripinna og suma aðra hluti.
Nintendo GameCube hefur selst í yfir 21.20 milljón eintökum 30. september 2006.
|
|
|---|
| Fyrsta kynslóð |
| Magnavox Odyssey • PONG • Coleco Telstar |
| Fyrri önnur kynslóð |
| Atari 2600 • Interton VC 4000 • Odyssey² • Intellivision |
| Seinni önnur kynslóð |
| Atari 5200 • ColecoVision • Vectrex • SG-1000 |
| Þriðja kynslóð |
| NES • Master System • Atari 7800 |
| Fjórða kynslóð |
| TurboGrafx-16 • Mega Drive • Neo Geo • SNES |
| Fimmta kynslóð |
| 3DO • Jaguar • Saturn • PlayStation • Nintendo 64 |
| Sjötta kynslóð |
| Dreamcast • PlayStation 2 • GameCube • Xbox |
| Sjöunda kynslóð |
| Xbox 360 • PlayStation 3 • Wii |

