Gunnar Hansson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Gunnar Hansson | |
|---|---|
| Fæðingarnafn | Gunnar Hansson |
| Fædd(ur) | 26. maí 1971 (36 ára) |
Gunnar Hansson (f. 26. maí 1971) er íslenskur leikari.
[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
| Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
|---|---|---|---|
| 1998 | Sporlaust | Öryggisvörður | |
| 2000 | Fíaskó | Raddsetning | |
| Ikíngut | Kristinn | ||
| 2001 | Mávahlátur | Unnusti Dódóar | |
| Áramótaskaupið 2001 | |||
| 2004 | Dís | Jón Ágúst | |
| Áramótaskaupið 2004 | |||
| 2005 | Bjólfskviða | ||
| 2006 | Áramótaskaupið 2006 | ||
| 2007 | Foreldrar | Bjarni |

