Katmandú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hof í Katmandú..
Hof í Katmandú..

Katmandú (nepalska: काठमाडौं, काठमान्डु, nepalskt basamál: यें) er höfuðborg og stærsta borg Nepal. Upprunalegir íbúar Katmandú eru Nevar, sem að tala nepalskt basamál. Borgin er u.þ.b. 1300 m yfir sjávarmáli. Talið er að u.þ.b. 1.500.000 manns búi í borginni.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.