Fermí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fermí (Ítalska: Fermi) er fjarlægðaeining notuð í kjarneðlisfræði, skammstöfuð með fm. Er nefnd í höfuðið á Enrico Fermi, en er ekki SI-mælieining. Þvermál kjarneinda er um 1 fm. Eitt fermí jafngildir einum femtómetra, þ.e. 1 fm = 10-15 m.

  Þessi grein sem tengist eðlisfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.