Pac-man

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pac-man er tölvuleikur frá Namco sem var gefinn út í Japan árið 1979. Hann hefur verið mjög vinsæll frá daginum sem hann kom út og er enn í dag. Pac-man er með frægustu leikjum allra tíma. Persónan birtist einnig í yfir 30 tölvuleikjum.

  Þessi grein sem tengist tölvuleikjum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.