Strætisvagn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Strætisvagn er bifreið, yfirleitt af stærri gerðinni, notuð til að flytja fólk á milli staða innan strætisvagnakerfis.

[breyta] Sjá einnig

  • Strætó bs. rekur strætisvagnakerfi á stór-Reykjavíkursvæðinu og lítillega utan þess.

[breyta] Tengill

Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:
  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.