Riverton er þorp í Manitoba-fylki í Kanada. Það er fyrsta þorpið sem Íslendingar stofnuðu í Kanada, 1876.
Riverton er vinabær Kópavogs
Flokkar: Landafræðistubbar | Þorp í Kanada | Vestur-Íslendingar | Stofnað 1876