Rotterdam

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rotterdam
Rotterdam

Rotterdam er næststærsta borg Hollands með tæplega 600 þúsund íbúa. Höfnin í Rotterdam er sú stærsta í Evrópu. Nafn borgarinnar er dregið af stíflu sem reist var við ána Rotte þar sem fyrst var byggt.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.