Nadine Gordimer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nadine Gordimer (fædd 20. nóvember 1923) er suður-afrískur rithöfundur og pólitískur aðgerðastefnusinni. Hún hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1991.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það