Amritsar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gullhofið í Amritsar er helgasti staður Síka.
Gullhofið í Amritsar er helgasti staður Síka.

Amritsar er höfuðstaður Amritsarumdæmis í Púnjab-héraði á Norður-Indlandi. Íbúafjöldinn er áætlaður yfir ein milljón. Fjöldamorðin í Amritsar áttu sér stað í borginni 1919.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.