Superman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Superman (eða Kal El) er sögupersóna í teiknimyndablöðum eftir Jerry Siegel og Joe Shuster. Í sögunni er hann ofurmenni frá annarri plánetu. Hann kemur til Jarðarinnar eftir að heimaplánetan hans eiðileggst. Seinna voru gerðir þættir byggðir á teiknimyndablöðunum og fljótlega fylgdu 4 bíómyndir á eftir. Nýverið hafa verið sýndir þættir byggðir á æskuárum Superman sem heita í höfuðið á bænum sem hann ólst upp á, Smalleville. Superman er með einstaka krafta, frægastur af þeim er hæfileikin til að fljúga.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.
Á öðrum tungumálum