Fálmaranauðgun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Draumur konu fiskimannsins, viðarúrskurður frá 1820, Hokusai.
Draumur konu fiskimannsins, viðarúrskurður frá 1820, Hokusai.

Fálmaranauðgun er hugtak sem tengist japönsku hentai. Fálmaranauðgun er þegar vera eða verur með fálmara nauðga konu eða karli. Eitt frægasta og fyrsta dæmið um þetta er listaverkið draumur konu fiskimannsins.

  Þessi grein sem tengist Anime eða Manga er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.