James Dean

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

James Dean (f. 8. september 1931 - 30. september 1955) var bandarískur kvikmyndaleikari, sem öðlaðist heimsfrægð fyrir leik sinn í kvikmyndinni Rebel Without a Cause um miðjan sjötta áratuginn. Hann varð fyrirmynd ungmenna á Vesturlöndum. Dean lést með sviplegum hætti í bílslysi árið 1955.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það