Spjall:Íslam
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Greinin Íslam er gæðagrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug. |
Alla eða Allah? Það er spurningin... Ég sleppti háinu út af deilunum yfir háinu í Búdda(h). Hvað finnst ykkur? --Sterio 23:32, 30. mars 2005 (UTC)
[breyta] Butcer
Allah, án efa þetta er ekki íslenskt orð— Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af 88.149.107.137 (spjall) · framlög
- Muna að skrifa undir. --Cessator 01:11, 23 apríl 2007 (UTC)
Allah er með H í endanum. Það er alltaf skrifað með h því þetta er arabískt orð og hefur djúpa merkingu þegar skoðað er málfræðilega
- Ritháttur þess á arabísku hefur líka djúpa merkingu, en samt umskrifum við það hiklaust með latneskum stöfum... --Akigka 12:22, 1 ágúst 2007 (UTC)

