Wikipedia:Wikimedia Ísland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi síða er ætluð til umræðna um mögulega stofnun Wikimedia-félags á Íslandi.

Á Meta er að finna mikið af gagnlegum upplýsingum um stofnun slíkra félaga:

Nústarfandi Wikimedia-félög:

[breyta] Þátttakendur

Þeir sem áhuga hafa á að koma að starfsemi íslensks Wikimedia-félags geta skráð sig hér að neðan.

  • Bjarki Sigursveinsson
  • Eysteinn Guðni Guðnason
  • Friðrik Bragi Dýrfjörð
  • Geir Þórarinn Þórarinsson
  • Hannes Pétur Eggertsson
  • Haukur Þorgeirsson
  • Játi Þór Mikjálsson
  • Jóhannes Birgir Jensson
  • Jón Jósef Bjarnason
  • Jóna Þórunn Ragnarsdóttir
  • Stefán Örvarr Sigmundsson
  • Sölvi Karlsson
  • Salvör Gissurardóttir

[breyta] Samþykkt félagsins

Drög að félagasamþykkt eru á Wikipedia:Wikimedia Ísland/Samþykkt

[breyta] Verkefni

Möguleg verkefni eru t.d. (bætið við listann):

  • auglýsa wiki-verkefnin og halda utan um almennt kynningarstarf,
  • afla fjármagns til verkefnisins sem og annarra styrkja,
  • styðja íslenska notendur wiki-verkefna,
  • starfa náið með sams konar félögum á hinum Norðurlöndunum,
  • vera eigandi léna sem tengjast verkefnunum.