Hippolýtos (Evripídes)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dauði Hippolýtosar eftir Jean-Baptiste Lemoyne eldri.
Dauði Hippolýtosar eftir Jean-Baptiste Lemoyne eldri.

Hippolýtos er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes, sem byggir á goðsögunni um Hippolýtos, son þeseifs. Leikritið var fyrst sett á svið í Díonýsosarhátíðinni í Aþenu árið 428 f.Kr. og hlaut fyrstu verðlaun.

[breyta] Tenglar

Wikivitnun hefur upp á að bjóða safn tilvitnana á síðunni:
Varðveitt leikrit Evripídesar
Kýklópurinn | Alkestis | Medea | Börn Heraklesar | Hippolýtos | Andrómakka | Hekúba | Meyjar í nauðum | Elektra | Herakles | Trójukonur | Ifigeneia í Táris | Jón | Helena | Fönikíukonur | Órestes | Bakkynjurnar | Ifigeneia í Ális | Rhesos (deilt um höfund)


  Þessi grein sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
  Þessi grein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.