Melrakkaey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Melrakkaey er eyja á Grundarfirði við Snæfellsnes. Þar er mikið og fjölbreytt fuglalíf. Eyjan var friðlýst árið 1972.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.