WYSIWYG

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

WYSIWYG er skammstöfun sem stendur fyrir what you see is what you get eða „það sem þú sérð er það sem þú færð“. Það er notað um ritla sem sýna „endanlegt“ útlit jafnóðum og maður skrifar inn/breytir.

[breyta] Dæmi

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.