20. ágúst

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JúlÁgústSep
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
2007
Allir dagar

20. ágúst er 232. dagur ársins (233. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 133 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1888 - Þingvallafundur var haldinn um stjórnarskrármálið.
  • 1898 - Á Þingvöllum var vígt veitinga- og gistihúsið Valhöll og dró það nafn af búð Snorra Sturlusonar. Húsið var reist þar sem búðin stóð forðum, en var síðar flutt þangað sem það er nú.
  • 1914 - Fyrri heimsstyrjöldin: Þjóðverjar náðu Brussel á sitt vald.
  • 1933 - Fyrsta ferð á bíl farin yfir Sprengisand og komu ferðalangar að Mýri í Bárðardal eftir fimm daga leiðangur úr Landsveit.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)