Fleygbogi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fleygbogi (parabola) er sú boglína sem steinn fer þegar honum er kastað. Fleygboginn er nokkurs konar millistig sporbaugs og gleiðboga.
Fleygbogi (parabola) er sú boglína sem steinn fer þegar honum er kastað. Fleygboginn er nokkurs konar millistig sporbaugs og gleiðboga.