Sextett Ólafs Gauks - Segðu ekki nei
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Segðu ekki nei | ||
|---|---|---|
| Sextett Ólafs Gauks og Svanhildur – SG - 516 | ||
| Gefin út | 1967 | |
| Tekin upp | {{{Tekin upp}}} | |
| Tónlistarstefna | Dægurlög | |
| Lengd | ||
| Útgáfufyrirtæki | SG - hljómplötur | |
| Upptökustjóri | ||
| Sextett Ólafs Gauks og Svanhildur – Tímatal | ||
Sextett Ólafs Gauks og Svanhildur er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1967. Á henni flytja Sextett Ólafs Gauks og söngkonan Svanhildur fjögur lög.
[breyta] Lagalisti
- Segðu ekki nei - Lag - texti: I. Hallberg - Ólafur Gaukur
- Bara þig - Lag - texti: Ólafur Gaukur
- Ef þú vilt vera mín - Lag - texti: Anderson - Ólafur Gaukur
- Því ertu svona uppstökk? - Lag - texti: Ólafur Gaukur

