FIT
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
FIT er íslensk bankaskammstöfun sem stendur fyrir: Færsluskrá innihaldslausra tékka. Hafi viðkomandi reikiningshafi í ótilteknum banka farið yfir á reikiningnum, þá þarf hann að borga visst gjald, sem nefnist þessu sama nafni. Á heimabanka birtist oft Ath-FIT ef farið er yfir á reikningnum.

