LOL

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

LOL getur átt við eftirfarandi:

Á internetinu:
  • LOL (netslangur), er skammstöfun fyrir „laughing out loud“ (skellandi upp úr), „laugh out loud“ (að skella upp úr), „lots of laughs“ (mikið af hlátri). LOL má líka bæta við enda textaskilaboða eða MSN samtala og þýtt „lots of love“ (mikil ástúð).
Fólk:
  • Lol Creme, meðlimur í ensku rokkhljómsveitinni 10cc.
  • Lol Mason, söngvari í ensku rokkhljómsveitinni City Boy.
  • Laurence „Lol“ Tolhurst, fyrrum meðlimur The Cure.
  • Lol Mohamed Shawa.
  • Lawrence „Lol“ Solman (1863 – 24. mars 1931), viðskiptamaður í Toronto, Canada.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur einungis tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á LOL.