Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Einhjól mannknúið farartæki á einu hjóli sem svipar til reiðhjóls.
Einhjól samanstendur yfirleitt af eftirfarandi hlutum:
- Hjóli (dekki, slöngu, gjörð, teinum og sveifalegusetti)
- Sveifum og pedulum
- Gaffli
- Hnakkpípu og hnakki