Mapútó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðsetning Mapútó í Mósambík.
Staðsetning Mapútó í Mósambík.

Mapútó (portúgalska: Maputo) er höfuðborg og stærsta borg Mósambík. Borgin er hafnarborg og byggist efnahagur hennar aðallega í kringum höfnina. Samkvæmt opinberum tölum frá árinu 1997 búa þar 996.837 manns, en talið er að þar búi í raun mun fleiri.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.