Hinrik af Lúxemborg
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hinrik stórhertogi (f. 16. apríl 1955) er þjóðhöfðingi Lúxemborgar og tók við þeirri stjórn af föður sínum Jóhanni stórhertoga árið 2000. Móðir Hinriks er Josephine-Charlotte, prinsessa frá Belgíu. Hann á fjögur systkini.
[breyta] Fjölskylda
Henri giftist þann 14. febrúar 1981 kúbverskri konu að nafni Maria Teresa Mestre y Batista. Þau eiga fimm börn:

