Suðurkjördæmi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Þingmenn -kjördæmakjörnir -jöfnunarmenn |
10 9 1 |
|
| Mannfjöldi Suðurnes Suðurland og Vestmannaeyjar Skaftafellssýslur |
44.349 19.104 22.092 3.153 |
|
| Sveitarfélög | 20 | |
| Kosningar | 2003 | 2007 |
| Kjósendur á kjörskrá | 28.344 | 30.597 |
| Fjöldi á bakvið hvert þingsæti | 2.834 | 3.060 |
| Kjörsókn | 89,4% | 84,3% |
Suðurkjördæmi er eitt af kjördæmum Íslands. Það hefur 10 sæti á Alþingi, þar af eitt jöfnunarsæti. Kjördæmið er hið gamla Suðurlandskjördæmi að viðbættum Hornafirði sem áður tilheyrði Austurlandskjördæmi og Suðurnesjum sem áður voru í Reykjaneskjördæmi. Kjördæmið var myndað með nýrri kjördæmaskipan árið 2000, en fyrst var kosið samkvæmt þeirri skipan í Alþingiskosningum 2003.
[breyta] Sveitarfélög
Í Suðurkjördæmi eru sveitarfélögin: Sveitarfélagið Hornafjörður, Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Vestmannaeyjabær, Flóahreppur, Sveitarfélagið Árborg, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus, Grindavíkurkaupstaður, Sandgerðisbær, Gerðahreppur, Reykjanesbær og Vatnsleysustrandarhreppur.
[breyta] Skipting þingsæta og þingmenn
| Þing | 1. þingm. | Fl. | 2. þingm. | Fl. | 3. þingm. | Fl. | 4. þingm. | Fl. | 5. þingm. | Fl. | 6. þingm. | Fl. | 7. þingm. | Fl. | 8. þingm. | Fl. | 9. þingm. | Fl. | 10. þingm. | Fl. |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 129. | Margrét Frímannsdóttir | S | Árni Ragnar Árnason* | D | Guðni Ágústsson | B | Lúðvík Bergvinsson | S | Drífa Hjartardóttir | D | Hjálmar Árnason | B | Björgvin G. Sigurðsson | S | Guðjón Hjörleifsson | D | Magnús Þór Hafsteinsson | F | Jón Gunnarsson | S |
| 130. | ||||||||||||||||||||
| 131. | Drífa Hjartardóttir | Guðjón Hjörleifsson | Kjartan Ólafsson | |||||||||||||||||
| 132. | ||||||||||||||||||||
| 133. | ||||||||||||||||||||
| 134. | Árni M. Mathiesen | D | Björgvin G. Sigurðsson | S | Kjartan Ólafsson | D | Lúðvík Bergvinsson | S | Árni Johnsen | D | Atli Gíslason | V | Bjarni Harðarson | B | Björk Guðjónsdóttir | D | Grétar Mar Jónsson | F |
[breyta] Tengill
Frá 2003:
Reykjavíkurkjördæmi norður · Reykjavíkurkjördæmi suður · Norðvesturkjördæmi · Norðausturkjördæmi · Suðurkjördæmi · Suðvesturkjördæmi
1959-2003:
Reykjavík · Reykjanes · Vesturland · Vestfirðir · Norðurland vestra · Norðurland eystra · Austurland · Suðurland
1844-1959:
Akureyri · Austur-Húnavatnssýsla · Austur-Skaftafellssýsla · Árnessýsla · Barðastrandarsýsla · Borgarfjarðarsýsla · Dalasýsla · Eyjafjarðarsýsla · Gullbringu- og Kjósarsýsla · Hafnarfjörður · Húnavatnssýsla · Ísafjörður · Ísafjarðarsýsla · Mýrasýsla · Norður-Ísafjarðarsýsla · Norður-Múlasýsla · Norður-Þingeyjarsýsla · Rangárvallasýsla · Reykjavík · Skaftafellssýsla · Seyðisfjörður · Siglufjörður · Skagafjarðarsýsla · Suður-Múlasýsla · Snæfellsnessýsla · Strandasýsla · Suður-Þingeyjarsýsla · Vestur-Húnavatnssýsla · Vestur-Ísafjarðarsýsla · Vestmannaeyjar · Vestur-Skaftafellssýsla · Þingeyjarsýsla

