Aachen
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aachen er þýsk borg. Hún er vestust allra borga í Þýskalandi.[1] Mannfjöldi er um 259.000 manns.
[breyta] Tilvísanir
- ↑ Bridgwater, W. & Beatrice Aldrich. (1966) The Columbia-Viking Desk Encyclopedia. Columbia University. p. 11.
[breyta] Tenglar
- Borgin Aachen - (þýska og að hluta til á ensku)
- Mynd af Aachen tekin með Google Earth

