Flokkur:Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Knattspyrnufélag Reykjavíkur (KR) er íþróttafélag í vesturbænum í Reykjavík. Félagið var stofnað 16. febrúar árið 1899 og er elsta félag sinnar tegundar á Íslandi. KR hefur unnið úrvalsdeildina í knattspyrnu 24 sinnum, oftast allra félaga og 4 sinnum síðustu 7 árin. KR er sigusælasta lið landsins í þremur vinsælustu íþróttagreinum landsins, handknattleik, körfuknattleik og knattspyrnu þar sem það hefur unnið fleiri en 90 Íslands- og bikarmeistaratitla í karla og kvenna flokki.
- Aðalgrein: Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Greinar í flokknum „Knattspyrnufélag Reykjavíkur“
Það eru 11 greinar í þessum flokki.
BG |
K |
LST |

