Forsætisráðherrar á Íslandi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Íslensk stjórnmál Þessi grein er hluti af greinaflokknum: Íslensk stjórnmál |
|
Forsætisráðherra Íslands er höfuð ríkisstjórnar Íslands líkt og í flestum þeim löndum þar sem höfuð ríkisstjórnar er ekki þjóðhöfðingi.
Efnisyfirlit |
[breyta] Ráðherrar heimastjórnar Íslands
Aðalgrein: Ráðherra Íslands
| Ráðherra Íslands | embættisskipun | lausn frá störfum | flokkur | aldur við embættistöku |
kjördæmi |
|---|---|---|---|---|---|
| Hannes Hafstein | 1. febrúar 1904 | 31. mars 1909 | Heimastjórnaflokki | 43 ára | Eyjafjarðarsýsla |
| Björn Jónsson | 31. mars 1909 | 14. mars 1911 | Landvarnaflokki | 62 ára | Barðastrandarsýsla |
| Kristján Jónsson | 14. mars 1911 | 24. júlí 1912 | Utan flokka | 59 ára | Borgarfjarðarsýsla |
| Hannes Hafstein | 25. júlí 1912 | 21. júlí 1914 | Sambandsflokki | 51 árs | Eyjafjarðarsýsla |
| Sigurður Eggerz | 21. júlí 1914 | 4. maí 1915 | Sjálfstæðisflokki | 39 ára | Vestur-Skaftafellssýsla |
| Einar Arnórsson | 4. maí 1915 | 4. janúar 1917 | Sjálfstæðisflokki þversum | 35 ára | Árnessýsla |
[breyta] Forsætisráðherrar Íslands
Aðalgrein: Forsætisráðherra Íslands
[breyta] Forsætisráðherrar hins fullvalda konungsríkis Íslands
- Hið fullvalda konungsríki Ísland (1. desember 1918 - 17. júní 1944)
[breyta] Forsætisráðherrar Lýðveldisins Íslands
- Lýðveldið Ísland (frá 17. júní 1944)

