Björk Guðjónsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Björk Guðjónsdóttir (BjörkG)
Fæðingardagur: 16. janúar 1954 (1954-01-16) (53 ára)
Fæðingarstaður: Keflavík
9. þingmaður Suðurkjördæmis
Flokkur: Sjálfstæðisflokkurinn
Nefndir: Fjárlaganefnd, iðnaðarnefnd og viðskiptanefnd
Þingsetutímabil
2007- í Suðurk. fyrir Sjálfstfl.
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða

Björk Guðjónsdóttir (f. 16. janúar 1954 í Keflavík) er þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi.