X86
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Vegna tæknilegra takmarkana er titillinn á grein þessari rangur. Rétti titillinn er x86.
x86 er heiti á fjölskyldu af örgjörvum, með CISC skipanamengi, framleiddum af Intel, en síðar einnig af öðrum framleiðendum, s.s. AMD og VIA. Kom fyrst á markað 1978.

