Brimill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brimill er karldýr sels. Kvendýr sels nefnist urta. Skerjakollur er brimill nefndur sem sækir alltaf í sama skerið.

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.