Notandaspjall:85.220.22.94
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ég er nú ekki alveg safmála þér að gera bara tilvísanir á allar greinarnar sem þú hefur gert. Hvort er til dæmis réttara, Andrés Önd eða Andrés önd. Það er betra að breita greininni svo að hún sé rétt, frekar en að gera endalaust af tilvísinum.
Hins vegar má tilvísunin alveg standa. Hins vegar þarf að laga þetta í greininni (ef við á). --Steinninn 10:12, 13 maí 2007 (UTC)
- Ég veit nú ekki hvar þessi safi er sem þú vilt mála en deila má um hvort Önd sé ættarnafn Andrésar eða viðurnefni. Þess vegna er tilvísunin gerð enda er það hugsunin bak við tilvísanir - að hlutir eru þekktir undir ólíkum nöfnum en einungis skal grein standa undir einu nafni. --85.220.26.123 13:12, 13 maí 2007 (UTC)
-
- Já þú segir nokkuð. Það var eitthvað skrítið bragð af djúsnum mínum í morgun. Kanski var það hann. --Steinninn 20:04, 13 maí 2007 (UTC)
Þetta er spjallsíða fyrir óskráðan notanda sem hefur ekki enn búið til aðgang eða notar hann ekki. Slíkir notendur þekkjast á IP-tölu sinni. Það getur gerst að margir notendur deili sömu IP-tölu þannig að athugasemdum sem beint er til eins notanda geta birst á spjallsíðu annars. Skráðu þig sem notanda til að koma í veg fyrir slíkan misskilning.

