Júpíter (guð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Málverkið „Jupiter et Thétis“ - eftir Jean Ingres, 1811.
Málverkið „Jupiter et Thétis“ - eftir Jean Ingres, 1811.

Hinn rómverski guð Júpíter fór í rómverskri goðafræði með samskonar hlutverk og Seifur í þeirri grísku og að einhverju leyti Óðinn í norrænni goðafræði.

Júpíter var himnaguð, guð laga og reglufestu.

[breyta] Áhrif

Nafn Júpíters hefur fest sig í sessi með rómönskum málum þar sem fimmtudagur heitir í höfuðið á guðinum.

Fimmta reikistjarna Sólkerfisins heitir í höfuðið á guðinum.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:

[breyta] Heimild

  Þessi grein sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana