Dúshanbe
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dúshanbe (tadsjikíska: Душанбе, Dushanbe; áður Dyushambe eða Stailínabad) er höfuðborg og stærsta borg Tadsjikistan. Árið 2000 bjuggu 562.000 manns í borginni.
Dúshanbe (tadsjikíska: Душанбе, Dushanbe; áður Dyushambe eða Stailínabad) er höfuðborg og stærsta borg Tadsjikistan. Árið 2000 bjuggu 562.000 manns í borginni.