Notandaspjall:Lóa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Efnisyfirlit

[breyta] Velkomin/n á íslensku Wikipediu

  • Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
  • Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
  • Leiðbeiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru sérstaklega gagnlegar fyrir byrjendur
  • Hér má finna nokkur atriði sem er gott að hafa í huga þegar þú semur fyrstu greinina þína.
  • Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka. Svindlsíðan hefur gagnlegar leiðbeiningar um nokkur tæknileg atriði.
  • Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
  • Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira.
  • Ekki gleyma að skoða máttarstólpana.

Gangi þér vel!

--Cessator 17:20, 18 apríl 2007 (UTC)

Don't speak Icelandic? Post {{user is-0}} on your user page or put it into your Babel box.

[breyta] Tenglar á mánaðardaga

Sæl Lóa! Ein ábending. Þegar þú gerir tengla á mánaðardaga ættu þeir að líta svona út: [[14. febrúar]] en ekki svona: [[14]]. [[febrúar]], því þá eru tveir tenglar í stað eins tengils og í stað þess að tengja í mánaðardaginn (14. febrúar) tengja þeir annars vegar í árið 14 og hins vegar í mánuðinn febrúar. Gott framtak hjá þér annars að skrifa um allt þetta mektarfólk :) --Cessator 14:54, 20 apríl 2007 (UTC)

[breyta] Myndir

Hæ. Þér er guð velkomið að hlaða inn myndum af öðrum wiki síðum, en það er ekki nóg að setja bara link á þær, það þarf að gefa höfundaréttarupplýsingarnar á íslensku. Vinsamlegast settu það á þær myndir sem þú hefur hlaðið inn. --Steinninn 20:17, 3 maí 2007 (UTC)

[breyta] Ófullnægjandi upplýsingar um mynd

Ein eða fleyri myndir sem þú hefur hlaðið inn hafa ekki fengið nægilegar upplýsingar til að við getum haldið þeim hér á Wikipedia. Vinsamlegast bættu við þeim upplýsingum sem beðið er um á innhlaðningarsíðunni á þær myndir sem þú átt í flokknum Ófullnægjandi upplýsingar um mynd eða skrá 2007, vika 22. Ef þetta verður ekki gert innan við viku þá verður þeim eytt. --Steinninn spjall 11:59, 2 júní 2007 (UTC)