New Super Mario Bros.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hulstrið af leiknum
Hulstrið af leiknum

New Super Mario Bros. er tölvuleikur sem er búinn til af Nintendo fyrir Nintendo DS leikjatölvuna og gefin út 2006. Sjónarhornið er á hlið og er þetta fyrsti Mario leikurinn sem er þannig síðan Super Mario Land 2: 6 Golden Coins kom út á Game Boy árið 1992. Sagan er eins og í flestum Mario leikjum, Bowser rænir Princess Peach og Mario reynir að bjarga henni.

s  r  b
Tölvuleikir með Mario
Donkey Kong • Mario Bros. • Super Mario Bros. • Lost Levels • Super Mario Bros. 2 • Super Mario Bros. 3 • Super Mario Land • Super Mario World • Super Mario Land 2 • Super Mario 64 • Super Mario Sunshine • New Super Mario Bros. • Super Mario Galaxy

Persónur • Leikir flokkaðir eftir ári / leikjatölvu / tegund

  Þessi grein sem tengist tölvuleikjum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.