Myndaspjall:Seifsstyttan.jpg
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessa mynd fékk ég að mig minnir frá pólsku wikipediu. Nú er ég ekki sleipur í pólsku, en ég get þó ekki betur skilið en að þar komi fram að þetta sé aldagömul mynd, sem tilheyri public domain. Hún er sennilega svo gömul að hafa aldrei fallið undir neinn lagalega skilgreindan höfundarrétt, hvað þá að hann sé enn til staðar. En nú er ég vissulega að segja meira en ég "veit", því að pólskukunnáttan mín er ekki sterk. Mér klárari menn eru vinsamlegast beðnir að stúdera upplýsingarnar sem koma fram hér að neðan og bjarga málunum.
Posag_zeusa.jpg (186 × 313 pikseli, rozmiar pliku: 29 KB, typ MIME: image/jpeg)
Posąg Zeusa w świątyni w Olimpii był zaliczany przez starożytnych Greków do cudów świata. Olbrzymi posąg siedzącego na tronie Zeusa dłuta Fidiasza został wykonany w chryzelefantynie po roku 430 p.n.e. Dotrwał jedynie do roku 426 n.e, a znany jest z rzymskiej kopii.
Posąg przedstawia Zeusa siedzącego w płaszczu na tronie i trzymającego w jednej ręce berło, a w drugiej posążek Nike. Podstawa posągu 6,5m x 1 m, wysokość ok. 13 m.
Źródło: "http://pl.wikipedia.org/wiki/Pos%C4%85g_Zeusa" Public domain Grafika ta jest własnością publiczną, ponieważ prawa autorskie do niej wygasły.
Sú mynd sem flestar wikipediur nota er því miður alveg ónothæf, því að hún er mjög gróf sögufölsun, sem gefur til kynna að styttan hafi verið utandyra (sem er rangt) og allt öðru vísi í laginu en fornar heimildir og lýsingar greina frá.
Myndina af peningnum fann ég einhversstaðar en upplýsingar um hana eru á sænsku wikipediu. Nú ættu þeir sem eru áhugavargar um skráningu mynda að kippa þessu öllu í liðinn, því að það er fráleitt að myndirnar séu ólöglegar, það þarf bara að koma réttum upplýsingum um þær á framfæri. --Mói 20:06, 2 júní 2007 (UTC)

