3. deild karla í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

3. deild karla
3. deild karla 2008
Stofnuð
1982
Ríki
Fáni Íslands Ísland
Upp í
2. deild karla
Fall í
Ekkert fall
Fjöldi liða
25
Stig á píramída
Stig 4
Bikarar
VISA-bikar karla
Lengjubikarinn
Núverandi meistarar(2007)
Víðir
Heimasíða
www.ksi.is

3. deild karla í knattspyrnu er fjórða hæsta deildin í íslenskri knattspyrnu. Deildin var stofnuð árið 1982 undir nafninu 4. deild og bar það nafn til 1997 þegar nafninu var breytt í núverandi nafn. Í 3. deild er leikið í 4 riðlum, riðli A, B, C og D. 8 lið eru í riðli A og B 6 lið eru í riðli C og 7 lið í riðli D. Tvö lið komast upp úr hverjum riðli og hefst þá útsláttarkeppni þar sem að 5 lið komast upp í 2. deild.

Haukar, HK og Reynir Sandgerði hafa öll unnið 3. deildina tvisvar sinnum, oftast allra.

[breyta] Núverandi félög (2008)

  • KFS
  • Ægir
  • Árborg
  • KB
  • Ýmir
  • KFR
  • BÍ/Bolungarvík
  • Augnablik
  • KV
  • GG
  • Kári
  • Afríka
  • Snæfell
  • Skallagrímur
  • Álftanes
  • Berserkir
  • Hví­ti riddarinn
  • Leiknir F.
  • Huginn
  • Dalvík/Reynir
  • Hamrarnir
  • Vinir
  • Neisti
  • Snörtur
  • Sindri


[breyta] Meistarasaga

  • 2007 Víðir Garði
  • 2006 ÍH
  • 2005 Reynir S.
  • 2004 Huginn
  • 2003 Víkingur Ó.
  • 2002 KFS
  • 2001 HK
  • 2000 Haukar
  • 1999 Afturelding
  • 1998 Sindri
  • 1997 KS
  • 1996 KVA
  • 1995 Reynir S.
  • 1994 Ægir
  • 1993 Höttur
  • 1992 HK
  • 1991 Grótta
  • 1990 Magni
  • 1989 Haukar
  • 1988 BÍ
  • 1987 Hvöt
  • 1986 Afturelding
  • 1985 ÍR
  • 1984 Leiknir F.
  • 1983 Leiftur
  • 1982 Ármann