Bjarni Þór Jónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bjarni Þór Jónsson var bæjarstjóri Kópavogs frá 1980 til 1982. Áður hafði hann verið bæjarritari en var kjörinn við andlát Björgvins Sæmundssonar.


Fyrirrennari:
Björgvin Sæmundsson
Bæjarstjóri Kópavogs
(19801982)
Eftirmaður:
Kristján Helgi Guðmundsson


[breyta] Heimildir

  • Andrés Kristjánsson og Björn Þorsteinsson (ritstj.). Saga Kópavogs - Þættir úr kaupstaðarsögunni 1955-1985. Lionsklúbbur Kópavogs, 1990. bls. 28-29.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það