Sena
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sena er fyrirtæki í eigu 365 sem sérhæfir sig í að gefa út tónlist, tölvuleiki, kvikmyndir og myndbönd. Sena rekur kvikmyndahúsin Smárabíó, Regnboginn og Borgarbíó Akureyri.
Sena er fyrirtæki í eigu 365 sem sérhæfir sig í að gefa út tónlist, tölvuleiki, kvikmyndir og myndbönd. Sena rekur kvikmyndahúsin Smárabíó, Regnboginn og Borgarbíó Akureyri.