The Guardian er breskt dagblað í eigu Guardian Media Group. Það kemur út alla daga vikunnar nema sunnudaga.
Flokkar: Blaðastubbar | Bresk dagblöð | Stofnað 1821