Hornvík
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hornvík er vík á Hornströndum milli Hælavíkurbjargs og Hornbjargs. Þar voru 3 bæir, Horn, Höfn (í eyði 1946) og Rekavík (í eyði 1945)
Hornvík er vík á Hornströndum milli Hælavíkurbjargs og Hornbjargs. Þar voru 3 bæir, Horn, Höfn (í eyði 1946) og Rekavík (í eyði 1945)