Listi yfir íslenskar heimildamyndir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Listi yfir íslenskar heimildamyndir
Hér að neðan eru listar yfir íslendkar heimildarmyndir.
Þessi listi er ófullkominn og ekki tæmandi. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hann
| Plakat | Ár | Kvikmynd | Leikstjóri |
|---|---|---|---|
| Breiðafjarðareyjar |
|||
| 1925 | Ísland í lifandi myndum |
||
| 1944 | Lýðveldisstofnunin 1944 | Óskar Gíslason | |
| 1947 | Reykjavík vorra daga | ||
| 1949 | Björgunarafrekið við Látrabjarg | Óskar Gíslason | |
| 1962 | Hafnarfjörður fyrr og nú | ||
| 1967 | Hernámsárin 1 | Reynir Oddsson | |
| 1969 | Hernámsárin 2 | Reynir Oddsson | |
| 1982 | Rokk í Reykjavík | Friðrik Þór Friðriksson | |
| 1984 | Kúrekar norðursins | Friðrik Þór Friðriksson | |
| 1987 | Miðnesheiði | Sigurður Snæberg Jónsson | |
| 1998 | Popp í Reykjavík | Ágúst Jakobsson | |
| 2001 | Lalli Johns | Þorfinnur Guðnason | |
| 2001 | Málarinn og sálmurinn hans um litinn | Erlendur Sveinsson | |
| 2002 | Í skóm drekans | Hrönn & Árni Sveinsbörn | |
| 2002 | Leitin að Rajeev | Birta Fróðadóttir Rúnar Rúnarsson |
|
| 2003 | Varði goes Europe | Grímur Hákonarson | |
| 2003 | Hlemmur | Ólafur Sveinsson | |
| 2003 | Mótmælandi Íslands | Þóra Fjelsted Jón Karl Helgason |
|
| 2004 | Rockville | Þorsteinn Jónsson | |
| 2004 | Blindsker | Ólafur Jóhannesson | |
| 2004 | Á sjó | Sigurður Sverrir Pálsson | |
| 2004 | Love is in the air | Ragnar Bragason | |
| 2004 | Pönkið og Fræbbblarnir | Örn Marino Arnarson Thorkell S. Hardarson |
|
| 2005 | Gargandi snilld | Ari Alexander Ergis Magnússon | |
| 2005 | How Do You Like Iceland? | Kristín Ólafsdóttir | |
| 2006 | Act Normal | Ólafur Jóhannesson | |
| 2006 | Þetta er ekkert mál | ||
| 2007 | Sigur Rós - Heima |
| Listar |
|---|
| Kvikmyndir • Heimildamyndir • Stuttmyndir • Sjónvarpsþættir • Sjónvarpsmyndir • Kvikmyndir tengdar Íslandi • Kvikmyndahús • Kvikmyndafyrirtæki |
| Fólk |
| Leikstjórar • Leikarar |
| Annað |
| Edduverðlaunin • ÍKSA • Kvikmyndamiðstöð Íslands • Kvikmyndasjóður Íslands • Kvikmyndasafn Íslands • Kvikmyndaskóli Íslands • SMÁÍS • Kvikmyndaskoðun |

