Víetnam

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Cộng Hòa Xã Hội Chủ Nghĩa Việt Nam
Fáni Víetnam Skjaldarmerki Víetnam
(Fáni Víetnam) (Skjaldarmerki Víetnam)
Kjörorð: Độc lập, tự do, hạnh phúc

(víetnamska: Sjálfstæði, frelsi, hamingja)

Þjóðsöngur: Tiến Quân Ca
Kort sem sýnir staðsetningu Víetnam
Höfuðborg Hanoi
Opinbert tungumál víetnamska
Stjórnarfar kommúnískt flokksræði
Tran Duc Luong
Phan Van Khai

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

65. sæti
329.560 km²
1,3
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
13. sæti
83.535.576
253/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
231.600 millj. dala (39. sæti)
2.782 dalir (131. sæti)
VÞL {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill dong(VND)
Tímabelti UTC+7
Þjóðarlén .vn
Landsnúmer 84

Víetnam er land í Suðaustur-Asíu með landamæri að Alþýðulýðveldinu Kína í norður, Laos í norðvestur og Kambódíu í suðvestur, og strandlengju að Suður-Kínahafi. Íbúar landsins eru 85 milljónir, sem gerir landið að 13. fjölmennasta ríki heims.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.