Notandi:Bjarni06
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Death of a Salesman
Sölumaður deyr eftir Arthur Miller hefur verið kennt í MR í fjölda ára. Leikritið er í tveimur þáttum og eftirmála - requiem. Sögusviðið er New York og tímabilið gæti verið 1945-55. Persónur eru: Willy Loman, Linda, kona hans, Synir þeirra Biff og Happy, Charlie nágranninn og Bernard sonur hans. Einnig eru nokkur smærri hlutverk í einstökum atriðum. Arthur Miller er þekktasta leikritaskáld Bandaríkjanna frá síðari hluta 20. aldarinnar. Leikrit hans taka á ýmsum vandamálum í samskiptum fólks, innan fjölskyldu eða þjóðfélags.

