John Howard (f. 26. júlí 1939) er 25. forsætisráðherra Ástralíu og hefur gegnt því embætti síðan 11. mars 1996.
Flokkar: Æviágripsstubbar | Ástralskir stjórnmálamenn | Fólk fætt árið 1939