Bæjaraland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bæjaraland (þýska: Freistaat Bayern) er syðsta fylki Þýskalands. Höfuðstaður fylkisins er München. Íbúar eru 12,4 milljónir.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.