Mannát

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mannát er að leggja mannakjöt eða einhvern líkamshluta af mannskepnu sér til munns.