Regína (kvikmynd)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Regína! |
|
|---|---|
| Starfsfólk | |
| Leikstjóri: | María Sigurðardóttir |
| Handritshöf.: | Sjón Margrét Örnólfsdóttir |
| Framleiðandi: | Friðrik Þór Friðriksson Chantal Lafleur |
| Leikarar | |
|
Sigurbjörn Alma Ingólsdóttir |
|
| Upplýsingar | |
| Frumsýning: | 4. janúar, 2002 |
| Lengd: | 90 mín. |
| Aldurstakmark: | Leyfð |
| Tungumál: | íslenska |
| Verðlaun: | 3 Eddu tilnefningar |
| Síða á IMDb | |
Regína! er íslensk dans- og söngvamynd eftir Maríu Sigurðardóttur eftir handriti Sjóns og Margrétar Örnólfsdóttur. Hún var frumsýnd 4. janúar 2002.

