Bryndís Petra Bragadóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bryndís Petra Bragadóttir (f. 11. október 1958) er íslensk leikkona.
[breyta] Kvikmynda- og sjónvarpsferill
| Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
|---|---|---|---|
| 1988 | Foxtrot | Sjoppugengi | |
| 1990 | The Juniper Tree | Katla | |
| 1991 | Börn náttúrunnar | Kona um nótt |

