Tennis
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tennis er íþrótt sem leikin er milli tveggja leikmanna eða tveggja liða með tvem leikmönnum í hverju liði. Notast er við tennisbolta sem slá á yfir net og á vallarhelming andstæðingsins. Boltinn má ekki skoppa tvisvar á sama vallarhelmingi.

