Notandi:Krun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Málkassi
Þessi notandi er úr Reykjavík.
Þessi notandi hefur íslenskumóðurmáli.
This user is a native speaker of English.
Denne bruger kan bidrage på flydende dansk.
Cet utilisateur peut contribuer avec un niveau intermédiaire en français.
sv-2 Denna användare har kunskaper på mellannivå i svenska.
Denne bruker har god kjennskap til norsk.
Hesin brúkarin hevur grundleggjandi kunnleika til føroyskt.
nl-1 Deze gebruiker heeft elementaire kennis van het Nederlands.
it-1 Questo utente può contribuire con un italiano di livello semplice.
Este usuario puede contribuir con un nivel básico de español.
pt-1 Este usuário pode contribuir com um nível básico de português.
ru-1 Этот участник владеет русским языком на начальном уровне.
ja-1 この利用者は簡単日本語を話します。
Þessi notandi er kristinn.
Pāṇini, fyrsti málvísindamaðurinn Þessi notandi hefur áhuga á málvísindum.
Notendur eftir tungumáli

Ég heiti Kristján Rúnarsson og bý í Vesturbæ Reykjavíkur. Ég er einn stjórnenda þessarar íslensku deildar Wikipedíu, en hef einnig unnið töluvert við þá ensku. Áhugamál mín eru m.a. tónlist, tungumál og tölvur, en ég hef einnig nokkurn áhuga á shōgi, japanskri skák.

Ég lauk í vor fyrsta ári í japönsku við Háskóla Íslands, hafandi lokið stúdentsprófi vorið áður af Eðlisfræðideild II við Menntaskólann í Reykjavík. Í haust mun ég halda áfram námi mínu við Tónlistarskólann í Reykjavík, þar sem ég nem klarínett- og óbóleik, og nú einnig básúnuleik. Ég hef áður lokið þriðja stigi á píanó. Ég spila á klarínett með Lúðrasveit Reykjavíkur.

Ef þú vilt endilega vita meira um mig, lestu þá notandasíðu mína á ensku Wikipedíunni.

[breyta] Mont

[breyta] Þýðingar

[breyta] Eigin greinar