Fornaldarheimspeki (fræðigrein)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fræðigreinin fornaldarheimspeki er sameiginlegt sérsvið innan heimspeki og fornfræði, sem fjallar um heimspeki fornaldar, einkum gríska og rómverska heimspeki.

Þeir sem leggja stund á fræðigreinina nefnast ýmist heimspekingar, fornfræðingar og/eða heimspekisagnfræðingar og fer það stundum, en ekki alltaf, eftir menntun þeirra eða nálgun við viðfangsefnið.

[breyta] Frekari fróðleikur

  • Frede, M., „Introduction: The Study of Ancient Philosophy“ í M. Frede, Essays in Ancient Philosophy (Minneapolis: University of Minnesota Press, 1987): ix-xxvii.
  • Striker, G., „Preface“ í G. Striker, Essays on Hellenistic Epistemology and Ethics (Cambridge: Cambridge University Press): ix-xiii.
  Þessi grein sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
  Þessi grein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.