Cupertino
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cupertino er borg í mið-Kalíforníu í Santa Clara-sýslu. Íbúar voru rúmlega 50.546 árið 2000.
Höfuðstöðvar Apple eru í borginni.
Cupertino er borg í mið-Kalíforníu í Santa Clara-sýslu. Íbúar voru rúmlega 50.546 árið 2000.
Höfuðstöðvar Apple eru í borginni.