Ósk Vilhjálmsdóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ósk Vilhjálmsdóttir er íslensk stjórnmálakona, myndlistarkona og ferðamálafrömuður. Hún er hvað þekktust fyrir baráttu gegn Kárahnjúkavirkjun, og í því starfi var hún meðal annars ein af stofnendum Framtíðarlandsins og Íslandshreyfingarinnar.

