Spjall:Etrúskar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Uppruni

The enigma of Italy's ancient Etruscans is finally unravelled, Genetic research DNA tests on their Italian descendants show the 'tuscii' came from Turkey --Stalfur 11:56, 18 júní 2007 (UTC)

Ekki alveg nýjar fréttir sbr. [1]. Svo finnst mér alltaf jafnskrýtið hvernig hægt er að rekja það hvaðan þetta brotabrot forfeðra núlifandi fólks í Maremma kom upphaflega með því að rannsaka gen þessa sama núlifandi fólks. Niðurstaðan staðfestir auðvitað beinarannsóknina - enda hafa þessir vísindamenn væntanlega vitað hvar þeir ættu að leita ;) --Akigka 12:09, 18 júní 2007 (UTC)