Rotterdam er næststærsta borg Hollands með tæplega 600 þúsund íbúa. Höfnin í Rotterdam er sú stærsta í Evrópu. Nafn borgarinnar er dregið af stíflu sem reist var við ána Rotte þar sem fyrst var byggt.
Flokkar: Landafræðistubbar | Borgir í Hollandi | Hafnarborgir