Spjall:Jón Sigurðsson (forseti)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Frjálshyggjumaður

Í krafti hvers köllum við Jón Sigurðsson frjálshyggjumann? --Cessator 08:02, 4 nóvember 2006 (UTC)

-- Sammála, ég hef aldrei heyrt að Jón hafi verið sérlega hallur undir markaðshagkerfið..... --Jabbi 11:22, 4 nóvember 2006 (UTC)

em jú ég held að hann hafi stofnað eða verið meðlimur í eithverju frjálshyggju félagi -- Larsson


mér finst þetta bara lélegt þessi maður barðist fyrir sjálfstæði íslands og hann fær ekki meiri en nokkrar settingar í umfjöllun á wikipedia. Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af Larsson (spjall) · framlög

Bættu þá við greinina. --Cessator 03:32, 2 maí 2007 (UTC)
gerðu það sjálfur - Larsson
Af hverju á ég að gera það? Þú ert að kvarta undan því að það sé of lítið skrifað um manninn. Skrifaðu endilega undir athugasemdir þínar með --~~~~ svo aðrir sjái hvenær athugasemdin var skrifuð. --Cessator 22:29, 5 maí 2007 (UTC)
Jæja er þetta áskorun. ég skal rústa ykkur öllum í þjóðarstolti - Larsson
ég skal skrifa fullt um Jón og Þjóðfundinn. Ps ég er ekki að fatta þetta hvernig maður skrifar undir.
Wikipedia er ekki keppni, heldur samvinna. Þér mun ganga betur að vinna með öðrum ef þú hefur það í huga :) Þú skrifar undir með því að skrifa --~~~~ á eftir textanum þínum; þá býr wikikerfið til undirskrift sem inniheldur m.a. tímasetningu og notandanafn þitt. Fyrir ofan breytingaboxið sem þú skrifar textann í eru nokkrir bláir hnappar með myndum á. Sá sem er næstlengst til hægri er með mynd af undirskrift og þú getur einfaldlega smellt á hann og þá kemur þetta dót og þá þarftu ekki að skrifa það sjálfur. --Cessator 23:12, 5 maí 2007 (UTC)