Þráinn Bertelsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þráinn Bertelsson er rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður. Hann hefur gert 7 kvikmyndir í fullri lengd, þar á meðal líf-þríleikinn (Nýtt líf, Dalalíf og Löggulíf), verðlaunamyndina Magnús og skrifað bækur.

