1162
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ár |
| Áratugir |
|
1151-1160 – 1161-1170 – 1171-1180 |
| Aldir |
[breyta] Atburðir
- 3. júlí - Thomas Becket vígður erkibiskup af Kantaraborg.
[breyta] Fædd
- Gengis Kan, stofnandi Mongólaveldisins (d. 1227).
[breyta] Dáin
- Björn Gilsson, Hólabiskup.
- 7. júlí - Hákon herðabreiður, Noregskonungur.

