Frauðbein
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frauðbeinið er innan í beinendum og utan við mergholið. Það er gljúpt og myndar bjálka. Í holrúmum þeirra myndast rauði beinmergurinn.
Frauðbeinið er innan í beinendum og utan við mergholið. Það er gljúpt og myndar bjálka. Í holrúmum þeirra myndast rauði beinmergurinn.