Gísli S. Einarsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gísli S. Einarsson (f. 12. desember 1945) er bæjarstjóri Akraness og sat á Alþingi frá 1993-2003 fyrir Alþýðuflokkinn og seinna Samfylkinguna. Hann varð bæjarstjóri á Akranesi í júní 2006.
Gísli S. Einarsson (f. 12. desember 1945) er bæjarstjóri Akraness og sat á Alþingi frá 1993-2003 fyrir Alþýðuflokkinn og seinna Samfylkinguna. Hann varð bæjarstjóri á Akranesi í júní 2006.