Gagnfræðaskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gagnfræðaskóli eða miðskóli er skólastig í ýmsum löndum sem er á milli grunnskóla og framhaldsskóla. Mismunandi er eftir löndum hvaða aldurshópar sækja gagnfræðaskóla.


Þessi grein sem fjallar um skóla eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana