Michael Schumacher

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Michael Schumacher, fæddur 3. janúar 1969, er þýskur ökuþór. Hann hefur sjö sinnum hlotið heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 og er það heimsmet út af fyrir sig.

  Þessi grein sem tengist íþrótt er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.