Apple TV
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Apple TV er tæki frá Apple fyrir sjónvörp. Það er ætlað að vera tengt við Mac OS X eða Windows tölvu og spila stafrænt efni í gegnum iTunes. Apple TV getur virkað sem heimabíó tengdur iPod eða margmiðlunar mótakari, það fer eftir þörfum notanda. Það fæst í 40 og 160 Gígabæta útgáfum.
Seint í júní var YouTube möguleika bætt í Apple TV. Það gengur þannig fyrir sig að öll myndbönd sem hækt er að horfa á í AppleTV í gengum YouTube hafa verið færð í H.264 snið sem Apple TV stiður, fleiri vörur frá Apple spila þetta snið, svo sem iPod, iPhone og Apple TV öll myndbönd og tónlist sem eru í þessum tækjum fara í gegnum iTunes forritið frá Apple
| Apple-vélbúnaður síðan 1998 | |
| Neytendamakkar: | iMac | iMac G3 | iMac G4 | iMac G5 | iMac Core Duo | Mac mini | eMac | iBook | MacBook |
| Atvinnumannamakkar: | Power Mac G3 | Power Mac G4 | G4 Cube | Power Mac G5 | Xserve | PowerBook G3 | PowerBook G4 | Mac Pro | MacBook Pro |
| iPodar: | iPod | iPod mini | iPod photo | iPod shuffle | iPod nano | iPod classic | iPod touch |
| Aukahlutir: | AirPort | iSight | Cinema Display | Xserve RAID | Mighty Mouse | iPod Hi-Fi |
| Annað: | Apple TV | iPhone |

