Kastarhola er lítill skaftpottur, gjarnan notaður til að bræða smjör eða tólg eða hita í henni sósu.
Flokkar: Matarstubbar | Matargerð