Dátar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dátar er íslensk hljómsveit sem gaf út tvær hljómplötur á ferli sínum af SG - hljómplötum.
[breyta] Meðlimir
- Hilmar Kristjánsson, sóló-gítar
- Rúnar Gunnarsson rhythma-gítar og söngur
- Jón Pétur Jónsson, bassi og söngur
- Stefán Jóhannsson, trommur
[breyta] Heimildir
- Tónlist.is: Dátar, skoðað 7. júní 2007

