18. júní
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Maí – Júní – Júl | ||||||
| Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
| 1 | 2 | |||||
| 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
| 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
| 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
| 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
| 2007 Allir dagar |
||||||
18. júní er 169. dagur ársins (170. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 196 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1000 - Gissur hvíti Teitsson og Hjalti Skeggjason komu að landi í Vestmannaeyjum með kirkjuvið frá Ólafi konungi Tryggvasyni. Þaðan héldu þeir til Alþingis á Þingvöllum til þess að boða kristni.
- 1651 - Hannibal Sehested var tekinn fyrir fjárdrátt og gert að segja sig úr danska ríkisráðinu.
- 1777 - Skipað var kauptún í Flatey á Breiðafirði.
- 1936 - Kristján 10. konungur Íslands og Danmerkur kom til landsins með föruneyti sínu og ferðaðist norður í land og víðar.
- 1944 - Hátíðahöld voru í Reykjavík í tilefni af stofnun lýðveldisins.
- 1972 - Mannbjörg varð þegar togarinn Hamranes fórst út af Snæfellsnesi. Mikil réttarhöld urðu vegna slyssins.
- 1981 - Alnæmissmit greindist í fyrsta skipti í Los Angeles.
[breyta] Fædd
- 1625 - Giovanni Domenico Cassini, ítalskur stjörnufræðingur og verkfræðingur (d. 1712).
- 1901 - Anastasia, dóttir Nikulásar 2. Rússakeisara.
- 1935 - Kristbjörg Kjeld, leikkona.
- 1942 - Paul McCartney, breskur tónlistarmaður.
- 1944 - Stefán Baldursson, leikstjór og fyrrv. Þjóðleikhússtjóri.
- 1954 - Tinna Gunnlaugsdóttir, leikkona og Þjóðleikhússtjóri
- 1954 - Viðar Eggertsson, leikari, leikstjóri og fyrrv. leikhússtjóri.
[breyta] Dáin
- 1871 - George Grote, enskur fornfræðingur (f. 1794).
- 1928 - Roald Amundsen, norskur landkönnuður (f. 1872).
- 1968 - Nína Tryggvadóttir, íslensk myndlistarkona (f. 1913).
- 1987 - Harold F. Cherniss, bandarískur fornfræðingur (f. 1904).
| Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
|---|
| Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |

