Notandaspjall:Bjarki S

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkominn á notendaspjallið mitt!

Vinsamlegast notaðu titil síðunar sem þú vilt spjalla um sem fyrirsögn og skrifaðu undir með fjórum tiltum „ ~~~~“ Takk!

Athugið: Ég mun svara hér, og ef ég hef haft samband við þig, þá skaltu svara þar.


Eldri umræður
Eldri umræður
  • Eldra 27.7.2004 - 6.7.2007

[breyta] Commons

I really am Biekko at Commons. I kid you not! --Bjarki 19:59, 16 ágúst 2007 (UTC)

[breyta] Gasp

Gasp! Þú ert Biekko! Annars vildi ég segja takk fyrir að setja inn {{Snið:Alþingismaður}}, mikið betra en mitt 10% þýdda snið. Hvað segirðu um að hjálpa mér að skella þessu inn á alla þingmennina? --Baldur Blöndal 14:36, 22 ágúst 2007 (UTC)

Vel á minnst, hvað er stjórnarstuðningur? Finn það hvorki á google né í orðabókum. --Baldur Blöndal 14:38, 22 ágúst 2007 (UTC)
Pælingin er að merkja þau tímabil sem þingmaðurinn var í stjórnarliðinu (og ómerktu tímabilin í stjórnarandstöðu þá). Alþingisvefurinn gerir það einnig. Þetta fer að verða tilbúið til að setja á þingmannagreinar bráðum. Smá fiff eftir. --Bjarki 14:41, 22 ágúst 2007 (UTC)
Já ok, mjög sniðugt. --Baldur Blöndal 14:42, 22 ágúst 2007 (UTC)