Spjall:Jason (nafn)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Jason vs Jason (nafn)
Mér finnst svolítið skrítið að Jason vísi ekki á Jason Argóarfara og að nafnið víki ekki fyrir því. En reyndar eru fleiri merkingar sem eru akfræðilegri en nafnið t.d. fræg persóna úr hryllingsmyndum, svo e.t.v. mætti setja upp aðgreiningarsíðu. --Cessator 23:03, 17 júní 2007 (UTC)
- Á ensku vísar Jason beint á Argóarfarann. --Cessator 23:05, 17 júní 2007 (UTC)
- Það sama er uppi á tengingnum á dönsku, þýsku, frönsku og sænsku. Sjá líka Spjall:Jason Argóarfari. --Cessator 23:10, 17 júní 2007 (UTC)
- Mér er sléttsama um þá, til þess eru interwikitenglar, að greina milli mismunandi nafna. Aðgreiningarsíða er það. --Stalfur 23:13, 17 júní 2007 (UTC)
- Já, ég átti nú ekki við að þetta yrði að vera eins til þess að hægt væri að finna sömu grein á öðrum málum; auðvitað eru interwikitenglar til þess. Ég átti nú bara við að mér finnist eðlilegast að nöfnin víki fyrir alfræðilegra efni í hefðbundnum skilningi á því sem er alfræðilegt. Og hin málin eru til marks um það að Argóarfarinn er einfaldlega meira efni í alfræðirit en bæði hryllingsmyndapersónan og nafnið. --Cessator 23:24, 17 júní 2007 (UTC)
- Mér er sléttsama um þá, til þess eru interwikitenglar, að greina milli mismunandi nafna. Aðgreiningarsíða er það. --Stalfur 23:13, 17 júní 2007 (UTC)
- Það sama er uppi á tengingnum á dönsku, þýsku, frönsku og sænsku. Sjá líka Spjall:Jason Argóarfari. --Cessator 23:10, 17 júní 2007 (UTC)

