Hvíldarspenna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvíldarspenna er ástand sem taugafrumur eru í þegar þær eru ekki að senda boð - en þá er spennan um -70 mV.

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.