Spjall:LOL (netslangur)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein má sannarlega við því að fá tilvísanirnar af ensku greininni til að styðja fullyrðingarnar. --Cessator 21:36, 25 maí 2007 (UTC)
- Hvaða fullyrðingar? --Baldur Blöndal 23:17, 25 maí 2007 (UTC)
- „Þessi skammstöfun er fyrst og fremst notuð á vefsíðum og í rauntímaspjalli sem fer fram á netinu“ en ekki t.d. í sms'i. Er til heimild fyrir þessu? --Cessator 23:25, 25 maí 2007 (UTC)
- Er ekki nokkuð öruggt að segja bara: „Þessi skammstöfun er gjarnan notuð í skrifum á rafrænum miðlum.“ LOL. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 23:31, 25 maí 2007 (UTC)
- LOLZOMFG júmmz það gæti genginz. --Baldur Blöndal 01:00, 26 maí 2007 (UTC)
- Þetta mæti nú alveg heita LOL (slangur). Finnst óþarfi að búa til óþarfa langar útskýringar. --Steinninn spjall 05:54, 26 maí 2007 (UTC)
- Já það væri líka hægt að kalla þetta LOL (orð) eða LOL (upphrópun), þetta heitir reyndar netslangur á enska Wikipedia og mér finnst að við ættum að gera allt nákvæmlega eins og á ensku Wikipedia sem og að hafa eins langa titla og við getum mögulega haft. --Baldur Blöndal 12:59, 26 maí 2007 (UTC)
- Góður. En svona í alvöru, eigum við ekki að fara að klára að þýða allar greinarnar af en: yfir á íslensku og þá getum við loksins lokað þessari óþarfa ensku Wikipedia rugli. Það var jú alltaf áætlunin. --Steinninn spjall 13:26, 26 maí 2007 (UTC)
- Já það væri líka hægt að kalla þetta LOL (orð) eða LOL (upphrópun), þetta heitir reyndar netslangur á enska Wikipedia og mér finnst að við ættum að gera allt nákvæmlega eins og á ensku Wikipedia sem og að hafa eins langa titla og við getum mögulega haft. --Baldur Blöndal 12:59, 26 maí 2007 (UTC)
- Þetta mæti nú alveg heita LOL (slangur). Finnst óþarfi að búa til óþarfa langar útskýringar. --Steinninn spjall 05:54, 26 maí 2007 (UTC)
- LOLZOMFG júmmz það gæti genginz. --Baldur Blöndal 01:00, 26 maí 2007 (UTC)
- Er ekki nokkuð öruggt að segja bara: „Þessi skammstöfun er gjarnan notuð í skrifum á rafrænum miðlum.“ LOL. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 23:31, 25 maí 2007 (UTC)
- „Þessi skammstöfun er fyrst og fremst notuð á vefsíðum og í rauntímaspjalli sem fer fram á netinu“ en ekki t.d. í sms'i. Er til heimild fyrir þessu? --Cessator 23:25, 25 maí 2007 (UTC)
Ensk skammstöfun, sem á ekki heima á íslensku Wikipediu. ---Eyðist!! Thvj 13:54, 26 maí 2007 (UTC)
- Þetta er nú svo rótgróið inn í íslenska tungu að mér finnst þetta eiga fyllilega rétt á sér á íslensku Wikipedia. --Steinninn spjall 14:05, 26 maí 2007 (UTC)
- Og jafnvel þótt það væri ekki rótgróið í íslenskri tungu; það er eins og að eyða latneskum málsháttum af ensku Wikipediu vegna þess að það er ekki enska og þarafleiðandi eigi ekki heima á Ensku wikipediu. --Baldur Blöndal 14:34, 26 maí 2007 (UTC)
- Latnesku málshættirnir eru einmitt margir rótgrónir í enska tungu. --Cessator 16:39, 26 maí 2007 (UTC)
- Geri mér nú grein fyrir því, en ég er ekki að tala um málshætti eins og "pro bono" eða "id est" heldur frekar einhverja sem eru aldrei notaðir í ensku. --Baldur Blöndal 18:26, 26 maí 2007 (UTC)
- Latnesku málshættirnir eru einmitt margir rótgrónir í enska tungu. --Cessator 16:39, 26 maí 2007 (UTC)

