Napólí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Napólí er borg á Suður-Ítalíu. Hún er þriðja stærsta borg landsins með rúmlega 1,3 milljónir íbúa en á stórborgarsvæðinu búa tæplega 4,5 milljónir.
Napólí er borg á Suður-Ítalíu. Hún er þriðja stærsta borg landsins með rúmlega 1,3 milljónir íbúa en á stórborgarsvæðinu búa tæplega 4,5 milljónir.