Laktasi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Laktasi er ensími sem getur brotið laktósa (mjólkursykur) niður til að auðvelda meltingu á mjólk og mjólkurvörum. Skortur á því getur valdið mjólkuróþoli.
Laktasi er ensími sem getur brotið laktósa (mjólkursykur) niður til að auðvelda meltingu á mjólk og mjólkurvörum. Skortur á því getur valdið mjólkuróþoli.