Skírdagur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skírdagur er sá dagur er kristnir minnast þess þegar Jesús neytti síðustu kvöldmáltíðarinnar með lærisveinum sínum. Skírdag ber alltaf upp á fimmtudag.

  Þessi grein sem tengist trúarbrögðum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.