1694
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ár |
| Áratugir |
| Aldir |
[breyta] Atburðir
- Sumarið - Franskt herskip rændi tvær enskar duggur í höfninni á Vatneyri (Patreksfirði).
- Meir en helmingur af borginni Warwick á Englandi eyddist í eldi.
[breyta] Fædd
- 8. ágúst - Francis Hutcheson, skosk-írskur heimspekingur (d. 1746).
- 21. nóvember - François-Marie Arouet, betur þekktur sem franski heimspekingurinn Voltaire, (d. 1778).
[breyta] Dáin
- 6. ágúst - Antoine Arnauld, franskur guðfræðingur, heimspekingur og stærðfræðingur (f. 1612).
- 28. nóvember - Matsuo Bashō, japanskt skáld (f. 1644).

