Tyrkneska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tyrkneska
Türkçe
Málsvæði: Tyrklandi, Búlgaríu, Kýpur, Grikklandi, Makedóníu, Kósovó, Rúmeníu, Aserbaídsjan og í innflytjendasamfélögum í Þýskalandi, Frakklandi, Hollandi, Austurríki, Úsbekistan, Bandaríkjunum, Belgíu og Sviss
Heimshluti: Tyrkland, Kýpur, Balkanskagi og Kákasusfjöll
Fjöldi málhafa: 65-73 milljónir
Sæti: 15-16
Ætt: Altaískt (umdeilt)

 Tyrkískt
  Suðvesturtyrkískt
  Vestur Oghuz
   tyrkneska

Stafróf: {{{stafróf}}}
Opinber staða
Opinbert tungumál: Tyrkland
Stýrt af: Tyrknesku tungumálasamtökunum
Tungumálakóðar
ISO 639-1: tr
ISO 639-2: tur
SIL: TUR
TungumálListi yfir tungumál
Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Tyrkneska (Türkçe, [tyɾktʃe]) er tyrkískt tungumál og þar af leiðandi meðlimur umdeildu altísku tungumálafjölskyldunnar. Hún er mest töluð í Tyrklandi, en töluð af minni hópum á Kýpur, í Grikklandi og Austur-Evrópu, auk þess að vera töluð af nokkrum milljónum innflytjenda í Vestur-Evrópu. Tyrkneska er útbreiddasta tyrkíska málið og 65-73 milljón manns hafa málið að móðurmáli.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.