Þorskfiskar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Þorskfiskar | ||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Atlantshafsþorskur |
||||||||
| Vísindaleg flokkun | ||||||||
|
||||||||
| Ættir | ||||||||
|
Þorskfiskar (fræðiheiti: Gadiformes eða Anacanthini) eru ættbálkur geislugga sem telur marga mikilvæga matfiska, eins og þorsk, ýsu og ufsa.

