Jökulsá á Breiðamerkursandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jökulsá á Breiðamerkursandi er jökulá í Suðursveit í Hornafirði. Þar er lón, Jökulsárlón, sem siglt er með ferðamenn á í bátsferðum á svokölluðum hjólabátum.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.