Skíðaíþróttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skíðaíþróttir eru af mörgum toga en eiga þó það sameiginlegt að ferðast er um á uppsveigðum fjölum sem renna vel á snjó og ís sé þeim beitt rétt. Venjulega er þeim skipt niður í alpagreinarnar og norrænar greinar. Auk þeirra er skíðaskotfimi og t.d. telemark. Til alpagreina telst svig, stórsvig og brun. Til norræna greina, skíðaganga, skíðastökk og norræn tvíkeppni.

  Þessi grein sem tengist íþrótt er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum