Bjarni Benediktsson (f. 1970)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Bjarni Benediktsson (BjarnB) | |
| Fæðingardagur: | 26. janúar 1970 (37 ára) |
| Fæðingarstaður: | Reykjavík |
| 3. þingmaður Suðvesturkjördæmis | |
| Flokkur: | |
| Nefndir: | Iðnaðarnefnd, kjörbréfanefnd, utanríkismálanefnd, Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA |
| Þingsetutímabil | |
| 2003- | í Suðvest. fyrir Sjálfstfl. ✽ |
| ✽ = stjórnarsinni | |
| Embætti | |
| 2003-2007 | Formaður allsherjarnefndar |
| 2003-2005 | Formaður Íslandsdeildar VES-þingsins |
| 2007- | Formaður utanríkismálanefndar |
| Tenglar | |
| Æviágrip á vef Alþingis | |
Bjarni Benediktsson (f. 26. janúar 1970) er lögfræðingur og þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðvesturkjördæmi síðan 2003. Hann er einnig stjórnarformaður N1.

