1145

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1142 1143 114411451146 1147 1148

Áratugir

1131-1140 – 1141-1150 – 1151-1160

Aldir

11. öldin12. öldin13. öldin

[breyta] Atburðir

  • 15. febrúar - Evgeníus 3. tók við af Lúsíusi 2. sem páfi.
  • 1. desember - Evgeníus 3. gaf út páfabulluna Quantum praedecessores þar sem hann kallaði eftir annarri krossferðinni.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

  • 15. febrúar - Lúsíus 2. páfi.
  • Ketill Þorsteinsson, Hólabiskup.