Myndlista- og handíðaskóli Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Myndlista- og handíðaskóla Íslands var stofnaður árið 1939 undir nafninu Handíðaskólinn sem síðar breytt í Myndlista- og handíðaskóli Íslands (MHÍ). Við stofnun Listaháskóla Íslands árið 1999 rann MHÍ inn í hann og varð að myndlistar og hönnunardeildum LHÍ.

Skólinn gegndi margþættu hlutverki sem myndlistarskóli, listiðnaðar- og hönnunarskóli og kennaraskóli, auk þess sem hann var vinsæll tómstundaskóli fyrir börn og fullorðna.


Þessi grein sem fjallar um skóla eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana