Georges Pompidou
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Georges Jean Raymond Pompidou (5. júlí 1911 – 2. apríl 1974) var forseti Frakklands frá 1969 þar til hann lést árið 1974. Hann var forsætisráðherra Frakklands í forsetatíð Charles de Gaulle frá 1962 til 1968 og vann forsetakosningarnar eftir að de Gaulle hafði sagt af sér 1969.

