Ankara

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðsetning Ankara í Tyrklandi.
Staðsetning Ankara í Tyrklandi.

Ankara er höfuðborg Tyrklands og næststærsta borg landsins á eftir Istanbúl. Árið 2005 bjuggu 4.319.167 manns í borginni og 5.153.000 manns í öllu héraðinu. Borgin stendur 850 metra yfir sjávarmáli. Áður fyrr hét borgin Angora.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.