Karl V. Matthíasson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Karl V. Matthíasson (KVM)
Fæðingardagur: 12. ágúst 1952 (1952-08-12) (55 ára)
Fæðingarstaður: Akureyri
7. þingmaður Norðvesturkjördæmis
Flokkur: Samfylkingin
Nefndir: Allsherjarnefnd, samgöngunefnd, sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd og Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
Þingsetutímabil
2001-2003 í Vestf. fyrir Samf.
2007- í Norðvest. fyrir Samf.
= stjórnarsinni
Embætti
2007- Formaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða

Karl V. Matthíasson (f. 12. ágúst 1952 á Akureyri) er þingmaður fyrir Samfylkinguna í Norðvesturkjördæmi.