Laktósi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Laktósi er mjólkursykur, samsettur úr glúkósa og galaktósa. Hann finnst aðeins í mjólk spendýra og framleiðslu-vörum úr mjólk nema hörðum ostum.
Mjólkuróþol eða mjólkursykuróþol stafar af því að líkaminn framleiðir ekki nógu mikið magn af ensíminu laktasa.

