Dönsk króna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dönsk króna er gjaldmiðill Danmerkur og sjálfstjórnarsvæða Grænlands og Færeyja. Ein dönsk króna skiptist í 100 aura.

  Þessi grein sem tengist hagfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.