Fíaskó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fíaskó

VHS hulstur
Starfsfólk
Leikstjóri: Ragnar Bragason
Handritshöf.: Ragnar Bragason
Framleiðandi: Íslenska kvikmyndasamsteypan,
Zik Zak
Friðrik Þór Friðriksson
Skúli Friðrik Malmquist
Þórir Snær Sigurjónsson
Leikarar

Róbert Arnfinnsson
Kristbjörg Kjeld
Silja Hauksdóttir
Ólafur Darri Ólafsson
Björn Jörundur Friðbjörnsson
Eggert Þorleifsson
Margrét Ákadóttir

Upplýsingar
Frumsýning: 10. mars, 2000
Lengd: 87 mín.
Aldurstakmark: Leyfð
Tungumál: íslenska
Síða á IMDb

Fíaskó var fyrsta kvikmynd Ragnars Bragasonar. Hún skiptist í þrjá kafla. Sá fyrsti fjallar um gamlan mann sem er að gera hosur sínar grænar fyrir háttsettri frú sem lifir í gamla tímanum. Miðkaflinn er um unga stelpu sem lifir í óvissu um hver barnsfaðir sinn sé. Síðasti kaflinn fjallar svo um predikara sem er í alvarlegum ógöngum. Allir kaflarnir tengjast lítið eitt.

Wikivitnun hefur upp á að bjóða safn tilvitnana á síðunni:
  Þessi grein sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.