Þrestir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Þrestir
Gráþröstur (Turdus pilaris)
Gráþröstur (Turdus pilaris)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Turdidae
ættkvíslir
Um 20: sjá grein.

Þrestir (fræðiheiti: Turdidae) eru ætt spörfugla sem flestir eru upprunnir í Gamla heiminum. Þetta eru litlir eða meðalstórir fuglar, flestir skordýraætur en sumir alætur.

[breyta] Ættkvíslir

    • Eiginlegir þrestir (Turdus): um 65 tegundir
    • Platycichla: 2 tegundir
    • Nesocichla: 1 tegund, Nesocichla eremita
    • Cichlherminia: 1 tegund, Cichlherminia lherminieri
    • Psophocichla: 1 tegund, Psophocichla litsipsirupa
    • Zoothera: um 22 tegundir, aðallega í Asíu
    • Catharus: 12 tegundir. Dæmigerðir nýjaheimsþrestir.
    • Hylocichla: 1 tegund, trjáþröstur (Hylocichla mustelina)
    • Ridgwayia: 1 tegund, Ridgwayia pinicola
    • Ixoreus: 1 tegund, barrþröstur (Ixoreus naevius)
    • Geomalia: 1 einlend tegund, Geomalia heinrichi
    • Cataponera: 1 einlend tegund, Cataponera turdoides
    • Sialia: 3 tegundir
    • Grandala: 1 tegund, Grandala coelicolor
    • Cichlopsis: 1 tegund, Cichlopsis leucogenys
    • Entomodestes: 2 tegundir
    • Myadestes: 10-11 tegundir til, 2-3 nýlega útdauðar
    • Neocossyphus: 4 tegundir
    • Cochoa: 4 tegundir
    • Chlamydochaera: 1 einlend tegund, Chlamydochaera jefferyi


  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.