Spjall:Listi yfir tungumálakóða í ISO 639-1
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hverning væri að láta greinina heita "Listi yfir tungumálakóða í ISO 639" en ekki "Listi yfir tungumálakóða í ISO 639-1" þar sem að þetta eru ekki bara ISO 639-1 heldur 2 og 3 líka? --Stefán Örvarr Sigmundsson 03:50, 18 júlí 2007 (UTC)
- Hér eru ekki allir 639-2 og 639-3 kóðarnir, svo ekki er hægt að tilvísa fólki hingað ef þau er að leita að því. Kóðarnir eru bara gefnir til viðmiðunar á þeim tungumálum sem hafa 639-1 kóða. --Steinninn 06:16, 18 júlí 2007 (UTC)
[breyta] þýðingar
Veit eitthver hvar hægt er að finna íslenskar þýðingar á þeim tungumálum sem eru eftir? --Steinninn 17:16, 18 júlí 2007 (UTC)

