Bjarni Harðarson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Bjarni Harðarson | |
| Fæðingardagur: | 25. desember 1961 (45 ára) |
| Fæðingarstaður: | Hveragerði |
| 8. þingmaður Suðurkjördæmis | |
| Flokkur: | |
| Nefndir: | Fjárlaganefnd |
| Þingsetutímabil | |
| 2007- | í Suðurk. fyrir Framsfl. |
| ✽ = stjórnarsinni | |
| Tenglar | |
| Æviágrip á vef Alþingis – Vefsíða | |
Bjarni Harðarson (f. í Hveragerði 25. desember, 1961) er þingmaður Framsóknarflokksins. Hann var kjörinn á þing 2007 sem áttundi þingmaður Suðurkjördæmis.

