Morfís 2007
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Morfís 2007 var 23. skiptið sem Morfís hefur verið haldin. Sigurvegari keppninnar var Menntaskólinn við Hamrahlíð
Efnisyfirlit |
[breyta] Úrslit
Til úrslita kepptu Menntaskólinn við Hamrahlíð og Borgarholtsskóli en Menntaskólinn við Hamrahlíð hafði betur með 1473 stigum gegn 1362. Umræðuefnið var „Á mannkynið að taka upp eitt sameiginlegt tungumál?“. Ræðumaður kvöldsins var Birkir Blær Ingólfsson fyrir Menntaskólans við Hamrahlíð með 590 stig. Fundarstjóri var Guðmundur Steingrímsson.
[breyta] Sigurlið Menntaskólans við Hamrahlíð
- Liðsstjóri: Dagur Kári G. Jónsson
- Frummælandi: Jónas Margeir Ingólfsson
- Meðmælandi: Magnús Felix Tryggvason
- Stuðningsmaður: Birkir Blær Ingólfsson
[breyta] Taplið Borgarholtsskóla
- Liðsstjóri: Elvar Orri Hreinsson
- Frummælandi: Arnór Pálmi Arnarson
- Meðmælandi: Hrannar Már Gunnarsson
- Stuðningsmaður: Birkir Már Árnason

