Tin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| German | ||||||||||||||||||||||||
| Indín | Tin | Antimon | ||||||||||||||||||||||
| Blý | ||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||
Tin er frumefni með efnatáknið Sn (frá latneska heitinu fyrir tin, Stannum) og er númer 50 í lotukerfinu. Þessi silfurkenndi, þjáli tregi málmur, sem að hvorki oxast í lofti né tærist auðveldlega, er notaður í margskyns málmblöndur og einnig til að þekja önnur efni til varnar tæringu. Tin er fyrst og fremst fengið úr steintegundinni cassiterite þar sem það finnst sem oxíð.

