Tírana (albanska: Tiranë eða Tirana) er höfuðborg og stærsta borg Albaníu. Árið 2005 bjuggu 823.093 í borginni og 1.034.344 á stórborgarsvæðinu.
Flokkar: Landafræðistubbar | Borgir í Albaníu | Borgir í Evrópu | Höfuðborgir