Veðurspá
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Árstíðir |
| Tempraða beltið |
| Vor • Sumar • Haust • Vetur |
| Hitabeltið |
| Þurrkatími • Regntími |
| Óveður |
| Stormur • Fellibylur Skýstrokkur • Öskubylur |
| Úrkoma |
| Þoka • Súld • Rigning Slydda • Haglél • Snjókoma |
| Viðfangsefni |
| Veðurfræði • Veðurspá Loftslag • Loftmengun Hnattræn hlýnun • Ósonlagið Veðurhvolfið |
Veðurspá er spá fyrir veðri, sett fram á textaformi, í töluðu máli eða myndrænt. Getur verið skammdræg (fáeinar klukkustundir eða dagar fram í tímann), meðaldræg (fáeinar vikur fram í tímann) eða langdræg (mánuðir eða jafnvel ár fram í tímann). Tölvuforrit eru notuð til að reikna tölvuspá, sem veðurfræðingur styðst við þegar hann semur veðurspá. Veðurstofa Íslands gefur út veðurspá fyrir Ísland og umhverfi þess.

