Efsta deild karla í knattspyrnu 1922
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árið 1922 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 11. skipti. Fram vann sinn áttunda titil. Þrjú lið tóku þátt; KR, Fram, Víkingur.
| Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1 | Fram | 2 | 2 | 0 | 0 | 7 | 0 | +7 | 4 | |
| 2 | Víkingur | 2 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 0 | 1 | |
| 3 | KR | 2 | 0 | 1 | 1 | 1 | 8 | -7 | 1 |
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
Í leik sínum gegn Fram gengu Víkingar af vellinum vegna þess að þeir fengu ekki dæmt innkast sem þeir töldu sig eiga. Framarar fengu 2 stig og hvorugt lið fékk mark/mörk skráð. Skoruð voru 9 mörk, eða 3 mörk að meðaltali í leik.
| Sigurvegari úrvalsdeildar 1922 |
|---|
Fram 8. Titill |
| Fyrir: Úrvalsdeild 1921 |
Úrvalsdeild | Eftir: Úrvalsdeild 1923 |
|
|||||||||||||||||||||||||

