Bambus
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Bambusskógur í Kýotó í Japan
|
|||||||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||||
| Um 91 ættkvísl og 1.000 tegundir | |||||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||||
|
Bambus (fræðiheiti: Bambuseae) eða baðmreyr (á háfrónsku) er ættflokkur stórvaxinna hitabeltisjurta af grasaætt með holum stönglum.

