Cora Diamond
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Vestræn heimspeki Heimspeki 20. aldar, Heimspeki 21. aldar |
|
|---|---|
| Nafn: | Cora Diamond |
| Fædd/ur: | |
| Skóli/hefð: | rökgreiningarheimspeki |
| Helstu viðfangsefni: | málspeki, siðfræði |
| Áhrifavaldar: | Ludwig Wittgenstein |
Cora Diamond er bandarískur heimspekingur. Hún hefur fengist við túlkun á heimspeki Ludwigs Wittgenstein og siðfræði. Í siðfræði hefur Diamond meðal annars fjallað um réttindi dýra.
Diamond lauk B.A.-gráðu frá Swarthmore College árið 1957 og BPhil-gráðu frá Oxford-háskóla árið 1961. Hún er nú prófessor emeritus við Virginíu-háskóla í Bandaríkjunum.

