Fjölmargir - Sannleiksfestin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sannleiksfestin
Forsíða breiðskífu
Bakhlið breiðskífu
Fjölmargir – SG - 578
Gefin út 1981
Tekin upp {{{Tekin upp}}}
Tónlistarstefna Leikrit
Lengd
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur
Upptökustjóri
Fjölmargir – Tímatal

Fjölmargir er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1981. Á henni flytja Fjölmargir Lögin úr barnaleikritinu Sannleiksfestin eftir Gunnar Friðþjófsson. Hljómsveitarstjórn, Árni Ísleifs. Útsetningar, Gunnar Friðþjófsson og Árni Ísleifs. Teikning á framhlið umslagsins, Halldór Pétursson

[breyta] Barnaleikritið Sannleiksfestin

Hlutverk:

Herdís, ung telpa - Þóra Lovísa Friðleifsdóttir
Glosi galdrakarl - Gunnar Magnússon
Lárus, aðstoðarmaður Glosa - Ingólfur Sigurðsson
Mamma Herdísar - Helga Bjarnleif Björnsdóttir
Pabbi Herdísar - Skúli Gíslason
Hlín, vinkona Herdísar - Guðbjörg Helgadóttir
Siggi, vinur Herdísar' - Gunnar Friðþjófsson