Úlfarsfell (hverfi)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hverfi í Reykjavík
Vesturbær
Miðborg
Hlíðarnar
Laugardalur
Háaleiti
Breiðholt
Árbær
Grafarvogur
Kjalarnes
Úlfarsfell

Úlfarsfell er hverfi í Reykjavík. Hverfið markast af Vesturlandsvegi, Úlfarsá að sveitarfélagamörkum Mosfellsbæjar, til norðurs og austurs með sveitarfélagamörkum að og um Úlfarsfell að Vesturlandsvegi.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.