Timfú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tashichoedzong-klaustur, aðsetur ríkisstjórnar Bútan.
Tashichoedzong-klaustur, aðsetur ríkisstjórnar Bútan.

Timfú (tíbetskt letur: ཐིམ་ཕུ་) er höfuðborg Bútan. Árið 2003 bjuggu um 50.000 manns í borginni og gerir það hana að stærstu borg landsins. Borgin er 2320 metra yfir sjávarmáli.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.