Aðaldælahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aðaldælahreppur
Staðsetning sveitarfélagsins
5611
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
38. sæti
564 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
61. sæti
257 (2006)
0,46/km²
Oddviti Ólína Arnkelsdóttir
Þéttbýliskjarnar Engir
Póstnúmer 642
Vefsíða sveitarfélagsins

Aðaldælahreppur er hreppur við Skjálfandaflóa. Hreppurinn varð til undir lok 19. aldar þegar Helgastaðahreppi var skipt í tvennt, í Aðaldælahrepp og Reykdælahrepp. Aðalatvinnuvegir eru sjávarútvegur og landbúnaður.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.