María (kvikmynd)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| María |
|
|---|---|
| Starfsfólk | |
| Leikstjóri: | Einar Heimisson |
| Handritshöf.: | Einar Heimisson Íslenska kvikmyndasamsteypan |
| Framleiðandi: | Michael Röhrig |
| Leikarar | |
|
Barbara Auer |
|
| Upplýsingar | |
| Frumsýning: | |
| Lengd: | 138 mín. |
| Aldurstakmark: |
Leyfð
Kvikmyndaskoðun: Á einum stað eru stimpingar milli aðalsöguhetju og húsbónda hennar þer sem hann reynir að koma fram vilja sínum gagnvart henni. Atriðið er afar „vægt“ og nærfærnislegt í lýsingu sinni. Engin ástæða til aldurstakmarka. [1]
|
| Tungumál: | íslenska þýska |
| Síða á IMDb | |
María segir frá samnefndri persónu, leikin af Barbara Auer, sem kemur frá Þýskalandi til Íslands eftir síðari heimsstyrjöld í leit að betra lífi við að vinna á sveitarheimilum. Kvikmyndin er leikstýrð af Einari Heimissyni.
[breyta] Tilvísanir
- ↑ skýring á aldurstakmarki. Skoðað 12. febrúar, 2007.

