Ögurhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ögurhreppur (Ögursveit) var hreppur sunnan Ísafjarðardjúps í Norður-Ísafjarðarsýslu, kenndur við bæinn og kirkjustaðinn Ögur.

Hinn 1. janúar 1995 sameinaðist Ögurhreppur Reykjarfjarðarhreppi og Súðavíkurhreppi undir merkjum hins síðastnefnda.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.