Karakúlfé

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Karakúlfé
Ástand stofns: Húsdýr
Karakúllamb í Namibíu
Karakúllamb í Namibíu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Klaufdýr (Artiodactyla)
Ætt: Slíðurhyrningar (Bovidae)
Undirætt: Geitfé (Caprinae)
Ættkvísl: Ovis
Tegund: O. vignei
Fræðiheiti
Ovis vignei
Linnaeus, 1758

Karakúlfé (fræðiheiti: Ovis vignei) er sérstök sauðfjártegund upprunnin í Úsbekistan og gefur af sér mjög verðmætar gærur (sérstaklega lömbin). Karakúlféð er nefnt eftir þorpi í Úsbekistan þar sem þessi sauðfjárræktun hófst. Árið 1933 var flutt inn karakúlfé til Íslands frá Þýskalandi, en með þeim fluttist hingað garnaveiki (Paratuberculosis) sem gerði mikinn usla í sauðfé bænda um nær allt land.

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum