Borgarfjarðarprófastsdæmi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Borgarfjarðarprófastsdæmi er eitt af 15 prófastsdæmum Íslands. Prófastur Borgarfjarðarprófastsdæmis er sr. Þorbjörn Hlynur Árnason og prestaköllin eru:

  • Saurbæjarprestakall
  • Garðaprestakall
  • Hvanneyrarprestakall
  • Reykholtsprestakall
  • Stafholtsprestakall
  • Borgarprestakall

[breyta] Heimildir

Upplýsingar um Borgarfjarðarprófastsdæmi á kirkjan.is

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.