Bagdad

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Moska í Bagdad.
Moska í Bagdad.

Bagdad eða Bagdað (arabíska: بغداد, úr persnesku: بغداد , „gjöf englanna“) er höfuðborg Íraks og Bagdadsýslu. Hún er önnur stærsta borgin í Suðvestur-Asíu á eftir Teheran og önnur stærsta borg Arabaheimsins á eftir Kaíró. Íbúafjöldi árið 2003 var áætlaður um 5.772.000. Hún stendur við ána Tígris og var eitt sinn miðstöð hins íslamska menningarheims.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.


Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt: