Húð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Húðin er stærsta líffærið í þekjukerfinu, og er það gert úr mörgum lögum af þekjuvefjum sem vernda undirliggjandi vöðva og líffæri. Húðlitur fer eftir kynþáttum og húðtegund getur verið þurr eða fitug.
| Þekjukerfið |
| Húð • Sviti • Fitukirtill • Hár (Hársekkur) • Nögl • Yfirhúð (Hyrnislag, Glærlag, Kornlag, Þyrnalag, Frumuskiptingalag) • Leðurhúð • Húðbeð |

