Gulrót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Gulrót
Nokkur afbrigði af gulrót
Nokkur afbrigði af gulrót
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Sveipjurtaætt (Apiaceae)
Ættkvísl: Daucus
Tegund: D. carota
Fræðiheiti
Daucus carota
L.

Gulrót (fræðiheiti: Daucus carota) er rótarávöxtur sem venjulega er rauðgulur eða hvítur á litinn. Hlutinn sem er étinn er stólparótin. Gulrætur eru tvíærar þar sem rótin vex og safnar forða fyrsta árið fyrir blómgun annað árið. Blómstilkurinn verður um metri á hæð og ber uppi blómsveip með litlum hvítum blómum.

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.