Starir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Starir
Carex halleriana
Carex halleriana
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Stararætt (Cyperaceae)
Ættkvísl: Carex
L.
Tegundir
Sjá grein

Starir (fræðiheiti: Carex) eru ættkvísl grasa sem telur 1100 til 2000 tegundir.

Flestar starir finnast í votlendi þar sem þær verða ríkjandi gróður.

[breyta] Nokkrar tegundir stara

Nokkrar tegundir stara sem finnast á Íslandi:

  • Sérbýlisstör (Carex diocea)
  • Móastör (Carex rupestris)
  • Broddastör (Carex microglochin)
  • Hagastör (Carex pulicaris)
  • Finnungsstör (Carex nardina)
  • Hnappstör (Carex capitata)
  • Kollstör (Carex macloviana)
  • Bjúgstör (Carex maritima)
  • Vetrarkvíðastör (Carex chordorrhiza)
  • Dúnhulstrastör (Carex pilulifera)
  • Dvergstör (Carex glacialis)
  • Fjallastör (Carex norvegica)
  • Sótstör (Carex atrata)
  • Hvítstör (Carex bicolor)
  • Rauðstör (Carex rufina)
  • Ígulstör (Carex echinata)
  • Rjúpustör (Carex lachenalii)
  • Skriðstör (Carex mackenziei)
  • Blátoppastör (Carex curta)
  • Hárleggjastör (Carex capillaris)
  • Slíðrastör (Carex vaginata)
  • Belgjastör (Carex panicea)
  • Fölvastör (Carex livida)
  • Grástör (Carex flacca)
  • Keldustör (Carex magellanica)
  • Flóastör (Carex limosa)
  • Hengistör (Carex rariflora)
  • Gullstör (Carex serotina)
  • Gulstör (Carex lyngbyei)
  • Marstör (Carex salina)
  • Flæðastör (Carex subspathacea)
  • Mýrastör (Carex nigra)
  • Stinnastör (Carex bigelowii)
  • Hrafnastör (Carex saxatilis)
  • Tjarnastör (Carex rostrata)
  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.