Róbert Arnfinnsson - Ef ég væri ríkur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ef ég væri ríkur | ||
|---|---|---|
| Róbert Arnfinnsson – SG - 560 | ||
| Gefin út | 1971 | |
| Tekin upp | {{{Tekin upp}}} | |
| Tónlistarstefna | Söngleikur | |
| Lengd | ||
| Útgáfufyrirtæki | SG - hljómplötur | |
| Upptökustjóri | ||
| Róbert Arnfinnsson – Tímatal | ||
Róbert Arnfinnsson er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1971. Á henni flytur Róbert Arnfinnsson lög úr söngleikjunum Zorba undir stjórn Garðars Cortes og Fiðlaranum á þakinu undir stjórn Jóns Sigurðssonar. Teikningar gerði Halldór Pétursson.
[breyta] Lagalisti
- Í fyrsta sinn
- Ég er frjáls
- Ef ég væri ríkur
- Sól rís, sólsest

