Sandur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fyrir aðrar merkingar orðsins má sjá sandur (aðgreining).
Sandur frá Grikklandi.
Sandur frá Grikklandi.

Sandur er efni úr jarðefni, plöntum, jurtum og dýraleifum. Hann myndast náttúrulega og er fíngerður úr bjargi. Korn af sandi er 0,0625–2 millimetra að þvermáli.

  Þessi grein sem tengist jarðfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.