Lokun
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lokun er eiginleiki í mengjafræði, sem á við sammengi tiltekins mengis og jaðars mengisins. Lokun mengis A, sem eðlilega er lokað mengi, er gjarnan táknuð með yfirstrikun eða stöfunum cl:
Mengi getur einnig verði lokað m.t.t. reikniaðgerðar, sem þýðir að útkoman sé einnig stak í menginu. Dæmi: Mengi náttúrlegar talna er lokað m.t.t. samlagningar, en ekki frádráttar, en heiltölurnar er lokað mengi m.t.t. beggja aðgerðanna.


