Snið:Staðsetning íslenskra knattspyrnuliða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðsetning liða í Landsbankadeild- og 1. deild karla 2007

Kort sem sýnir staðsetningu liða í Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2007 og 1. deild karla í knattspyrnu 2007.

  • Appelsínugult - Landsbankadeild karla
  • Ljós grænt - 1. deild karla

[breyta] Fullur listi

  • Reykjavík: KR, Valur, Fram, Víkingur R., Fylkir, Leiknir, Fjölnir, Þróttur
  • Kópavogur: HK, Breiðablik
  • Garðabær: Stjarnan
  • Hafnarfjörður: FH
  • Reykjanesbær: Keflavík, Njarðvík
  • Grindavík: Grindavík
  • Sandgerði: Reynir
  • Akureyri: KA, Þór
  • Akranes: ÍA
  • Ólafsvík: Víkingur Ó.
  • Eskifjörður/Fjarðabyggð: Fjarðabyggð
  • Vestmannaeyjar: ÍBV