Holdhnóska eða holdnúskur nefnist útbrot á útigangshrossum sem kemur til af kulda og vanhirðu.
Flokkar: Stubbar | Hestasjúkdómar