Rósabálkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Rósabálkur
Rósaættbálkur inniheldur margar þekktar blómplöntur eins og jarðarber (Fragaria vesca).
Rósaættbálkur inniheldur margar þekktar blómplöntur eins og jarðarber (Fragaria vesca).
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rosales
Perleb
Ættir
  • Barbeyaceae
  • Humlaætt (Cannabaceae)
  • Dirachmaceae
  • Silfurblaðsætt (Elaeagnaceae)
  • Mórberjaætt (Moraceae)
  • Rósaætt (Rosaceae)
  • Hrökkviðarætt (Rhamnaceae)
  • Álmætt (Ulmaceae)
  • Netluætt (Urticaceae)

Rósabálkur er ættbálkur blómplantna af flokki tvíkímblöðunga. Ættbálkurinn dregur nafn sitt af rósaættinni sem er ein af níu ættum ættbálksins.


Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.