Innrásarstríð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Innrásarstríð (eða árásarstríð) er stríð háð af ríki sem ræðst á annað, að tilefnislausu eða vegna einhverra eiginhagsmuna. Dæmi um innrásarstríð er t.d. árás Þýskalands á Pólland í upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar. Varnarstríð er andstæða innrásastríðs.

