Hungurvaka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hungurvaka er rit sem segir sögu fimm fyrstu biskupanna í Skálholti, frá Ísleifi Gissurarsyni, sem vígður var biskup 1056, til Klængs Þorsteinssonar sem lést 1176.

  Þessi grein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.