Land og synir (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Land og synir

Auglýsing úr Morgunblaðinu
Starfsfólk
Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson
Handritshöf.: Indriði G. Þorsteinsson
Ágúst Guðmundsson
Framleiðandi: Jón Hermannsson
Ís film
Leikarar
Upplýsingar
Frumsýning: 25. janúar, 1980
Lengd: 91 mín.
Aldurstakmark: Leyfð
Tungumál: íslenska
Síða á IMDb

Land og synir er kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson byggð á skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar. Hún fjallar um fólksfækkun á landsbyggðinni.

VHS hulstur
VHS hulstur

Land og synir var með fyrstu kvikmyndunum sem gerðar voru með styrk úr kvikmyndasjóði sem úthlutaði fyrstu styrkjum til kvikmyndagerðar í apríl árið 1979. Meðal annarra sem hlutu styrk þetta ár voru kvikmyndirnar Veiðiferðin og Óðal feðranna en Land og synir hlaut hæsta styrkinn og er sú mynd sem jafnan er talin marka upphaf samfelldrar kvikmyndagerðar á Íslandi.

[breyta] Tenglar

Wikivitnun hefur upp á að bjóða safn tilvitnana á síðunni:
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.