Túnsúra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Túnsúra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Súrur (Rumex)
Tegund: R. acetosa
Fræðiheiti
Rumex acetosa
L.

Túnsúra (Rumex acetosa) er fjölær jurt sem vex víða í Evrópu og er sums staðar ræktuð vegna blaðanna sem grænmeti. Hún er algeng á Íslandi og vex upp í 800-900 m hæð. Túnsúra er stundum ranglega nefnd hundasúra, en um er að ræða aðra skylda tegund.

  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.