Húmgapar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Náttfari (Caprimulgus europeus)
|
|||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||
|
|||||||||||
|
|
|||||||||||
| sjá grein
|
Húmgapar (fræðiheiti: Caprimulgiformes) eru ættbálkur fugla sem finnast nánast um allan heim. Flestir þeirra eru næturfuglar sem veiða skordýr til matar. Þeir eru með góða nætursjón og öfluga vængi sem minna á vængi þytfugla en litla fætur.

