Flosi Ólafsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Flosi Ólafsson (f. 27. október 1929) er íslenskur leikari og rithöfundur. Hann hefur einnig leikstýrt áramótaskaupinu þrisvar sinnum; 1968, 1969 og 1970.

Efnisyfirlit

[breyta] Ferill

[breyta] Kvikmynda- og sjónvarpsþáttaferill

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1962 79 af stöðinni
1967 Áramótaskaup 1967
1968 Áramótaskaup 1968 Leikstjóri
1969 Áramótaskaup 1969 Leikstjóri
1970 Áramótaskaup 1970 Leikstjóri
1978 Áramótaskaup 1978
1979 Running Blind Paul
1982 Með allt á hreinu Sigurjón Digri
1984 Hrafninn flýgur Erik
1985 Hvítir mávar Bjarki Tryggvason
Löggulíf Þorvarður „Varði“ varðstjóri
1988 Í skugga hrafnsins Eiríkur
1992 Veggfóður: Erótísk ástarsaga Geirvar Páll
1994 Skýjahöllin Verkstjóri
1995 Á köldum klaka Eigandi hótels

[breyta] Bókmenntaferill

Ár Bók Athugasemdir og verðlaun
1973 Slett úr klaufunum
1974 Hneggjað á bókfell
1975 Leikið lausum hala
1982 Í kvosinni
2003 Ósköpin öll
2004 Heilagur sannleikur

[breyta] Tenglar


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það