Hljómsveit Ingimars Eydal - Vor í Vaglaskógi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vor í Vaglaskógi
Forsíða breiðskífu
Bakhlið breiðskífu
Hljómsveit Ingimars Eydal – SG - 511
Gefin út 1966
Tekin upp {{{Tekin upp}}}
Tónlistarstefna Dægurlög
Lengd
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur
Upptökustjóri
Hljómsveit Ingimars Eydal – Tímatal

Hljómsveit Ingimars Eydal er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1966. Á henni syngja Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þorvaldur Halldórsson fjögur lög ásamt hljómsveit Ingimars Eydal.

[breyta] Lagalisti

  1. Raunasaga
  2. Hún er svo sæt
  3. Vor í Vaglaskógi Hljóð Hljóðdæmi.
  4. Lánið er valt

[breyta] Textabrot af bakhlið plötuumslags

   
Hljómsveit Ingimars Eydal - Vor í Vaglaskógi
Fyrsta hljómplata hljómsveitar Ingimars Eydal varð ein vinsælasta plata síðasta (1965) árs. Lögin Litla sæta ljújan góða, Á sjó, Komdu og Bara að hann hangi þurr gleymast seint.

Þessi nýja plata þeirra félaga er með fjórum frábærum lögum. Hin sérkennilega Raunasaga, sem Vilhjálmur syngur og hið skemmtilega lag Þorvaldar Hún er svo sæt, sem þegar er orðið mjög vinsælt. Hin tvö lögin eru Lánið er valt, sem Þorvaldur fer mjög vel með og síðan nýtt lag eftir Jónas Jónasson við texta Kristjáns frá Djúpalæk, Vor í Vaglaskógi, — en það syngur Vilhjálmur.

   
Hljómsveit Ingimars Eydal - Vor í Vaglaskógi
 
— Svavar Gests