Albanska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Albanska
Shqip
Málsvæði: Albanía, Kosovó, Grikkland, Makedónía, Svartfjallaland
Heimshluti: Balkanskaginn
Fjöldi málhafa: 6.000.000
Sæti:
Ætt: Indóevrópskt

 albanska

Stafróf: Latneskt stafróf
Opinber staða
Opinbert tungumál: Albanía
Kosovó
Makedónía
Stýrt af:
Tungumálakóðar
ISO 639-1: sq
ISO 639-2: alb
SIL: SQI
TungumálListi yfir tungumál
Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Albanska (albanska: Shqip) er tungumál sem talað er í Albaníu, en einnig í Kosovó, Grikklandi og Makedóníu. Málnotendur eru u.þ.b. 6 milljónir manna.

[breyta] Nokkrar setningar og orð

Shqip Íslenska
Tungjatjeta Halló
Mirëdita Góðan dag
Si jeni? Hvað segirðu gott?
Mirë Ég segi bara fínt
Falemenderit shumë Takk
Po
Jo Nei
A flisni Islandishtja? Talarðu íslensku?
Flas vetëm pak Shqip Ég tala bara smá albönsku
Një Einn
Dy Tveir
Tre Þrír
Katër Fjórir
Pesë Fimm
Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:
Wikipedia
Wikipedia:Albanska, frjálsa alfræðiritið

[breyta] Tenglar

Albansk tungumál
Indóevrópsk tungumál
Albanska | Arvaníska | Tósk
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.