Nikita Krústsjov

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nikita Krústsjov (Nikita Khrushchev) (f. 17. apríl 189411. september 1971) var eftirmaður Stalíns sem aðalritari sovéska kommúnistaflokksins. Hann var litríkur persónuleiki, lítill, þybbinn og sköllóttur, og vakti oft athygli fyrir óvenjulega framkomu. Frægt varð þegar hann eitt sinn hélt ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna, fór úr öðrum skónum og lamdi honum í ræðupúltið til að leggja áherslu á orð sín.

[breyta] tenglar


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það