Bifröst (þorp)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bifröst séð frá Grábrók
Bifröst séð frá Grábrók

Bifröst er háskólaþorp í Norðurárdal í Borgarbyggð sem byggst hefur upp í kringum Háskólann á Bifröst. Þar voru 269 íbúar með lögheimili 1. desember 2005 en heildaríbúafjöldi er nær 700.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.