Þúsundfætla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þúsundfætla (fræðiheiti: Diplopoda) er liðdýr sem margliðskipt og með sívalan bol. Hver liður þúsundfætlunar ber fjóra fætur, tvo á hvorri hlið, nema fremsti liðurinn þar sem höfuðið er. Á kúlulaga höfði eru tvær þyrpingar af allmörgum smáaugum.


  Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.