79 af stöðinni
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| 79 af stöðinni VHS hulstur |
|
|---|---|
| Starfsfólk | |
| Leikstjóri: | Erik Balling |
| Handritshöf.: | Guðlaugur Rósinkranz Indriði G. Þorsteinsson |
| Framleiðandi: | Edda film Carl Rald |
| Leikarar | |
|
|
| Upplýsingar | |
| Frumsýning: | |
| Lengd: | 81 mín. |
| Tungumál: | íslenska |
| Síða á IMDb | |
79 af stöðinni er kvikmynd frá 1962 og er byggð á sögu Indriða G. Þorsteinssonar. Myndin fjallar meðal annars um Keflavíkurflugvöllinn, og vegna þess hvernig bandaríski herinn er sýndur í myndinni voru þrír bandarískir hermenn, sem léku í myndinni, yfirheyrðir. Tveir þeirra voru síðar leystir frá störfum.

