Adygeyska
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Adygeyska Aдыгэбзэ |
||
|---|---|---|
| Málsvæði: | Rússland | |
| Heimshluti: | Kákasus | |
| Fjöldi málhafa: | 300.000 | |
| Sæti: | ||
| Ætt: | Kákasískt Norðurkákasískt |
|
| Stafróf: | Kýrillískt stafróf | |
| Opinber staða | ||
| Opinbert tungumál: | ||
| Stýrt af: | ||
| Tungumálakóðar | ||
| ISO 639-1: | ady | |
| ISO 639-2: | ady | |
| SIL: | ADY | |
| Tungumál – Listi yfir tungumál | ||
| Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. | ||
Adygeyska (adygeyska: Aдыгэбзэ) er opinbert tungumál í lýðveldinu Adygeu í Rússlandi. Adygeyska er mjög svipuð abkasísku og öðrum kákasusmálum. Adygeyskt ritmál notast við kyrillíska stafrófið. Í skólum í lýðveldinu Adygeu er allt kennt á adygeysku en ekki á rússnesku, þó rússneska sé annað tungumál í lýðveldinu og opinbert tungumál á Rússlandi.
[breyta] Tenglar
| Kákasísk tungumál | ||
|---|---|---|
| Abasínska | Abkasíska | Adygeyska | Avarska | Téténska | ||

