Rigning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Veður
Árstíðir
Tempraða beltið
VorSumarHaustVetur
Hitabeltið
Þurrkatími • Regntími
Óveður
Stormur • Fellibylur
Skýstrokkur • Öskubylur
Úrkoma
ÞokaSúldRigning
Slydda • HaglélSnjókoma
Viðfangsefni
VeðurfræðiVeðurspá
Loftslag • Loftmengun
Hnattræn hlýnun • Ósonlagið
Veðurhvolfið
Þessi tafla: skoða  ræða  breyta

Rigning (eða regn) er úrkoma, sem fellur til jarðar sem vatnsdropar, stærri en 0,5 mm. Rigning fellur úr regnþykkni eða grábliku, en einnig úr flákaskýjum séu þau undir grábliku sem rignir úr. (Sjá einnig súld.)

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.