Jón Júlíusson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jón Júlíusson (19. desember 1942) er íslenskur leikari.

[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1970 Áramótaskaupið 1970
1984 Atómstöðin Menn með kistu
1985 Löggulíf Dr. Schmidt
1994 Bíódagar Baldur í Hvammi
Skýjahöllin Ferðamaður
1996 Djöflaeyjan Karl sem syngur
2001 Mávahlátur Póstur
Áramótaskaupið 2001

[breyta] Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.