Geislar - Skuldir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Skuldir | ||
|---|---|---|
| Geislar – SG - 534 | ||
| Gefin út | 1968 | |
| Tekin upp | {{{Tekin upp}}} | |
| Tónlistarstefna | Dægurlög | |
| Lengd | ||
| Útgáfufyrirtæki | SG - hljómplötur | |
| Upptökustjóri | ||
| Geislar – Tímatal | ||
Geislar er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1968. Á henni flytja Geislar fjögur lög.
[breyta] Lagalisti
- Skuldir - Lag - texti: Sigurður Þorgeirsson - Magnús Benediktsson
Hljóðdæmi. - Einmana - Lag - texti: Páll Þorgeirss/Pétur Hjálmarss - Magnús Benediktsson
- Anna - Lag - texti: Ingólfur Björnsson
- Annað kvöld - Lag - texti: Fritz — Rósberg G. Snœdal
[breyta] Textabrot af bakhlið plötuumslags
| Meðlimir Geisla stilltu fyrst saman strengi sína haustið 1965 meðan þeir voru í Menntaskólanum á Akureyri. Um sumarið 1966 var ekkert leikið en svo aftur tekið til við tónlistina haustið 1966 og hefur hljómsveitin starfað óslitið síðan. Nokkrar breytingar hafa orðið en nú er hljómsveitin skipuð (í þessari röð á meðfylgjandi mynd): Sigurður Þorgeirsson, sóló-gítar; Ingólfur Björnsson, gítar; Erlingur Óskarsson, bassi; Páll Þorgeirsson, trommur og Helgi Sigurjónsson, orgel. Þrjú laganna á þessari plötu eru eftir meðlimi Geisla en Pétur Hjálmarsson, einn höfundurinn, lék á bassa í hljómplötuupptökunni, síðan tók Erlingur sœti hans. SG-hljómplötur vœnta sér mikils af samstarfi við Geisla, þetta er efnileg hljómsveit á uppleið. | ||
|
— Svavar Gests
|

