Phnom Penh
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Phnom Penh (kambódíska: ភ្ន៓ពេញ; opinber útgáfa með latnesku stafrófi: Phnum Pénh; IPA: [pʰnum peːɲ]) er stæsta og fjölmennasta borg Kambódíu. Hún er einnig höfuðborg landsins. Þann 17. apríl 1975 yfirtóku Rauðu kmerarnir borgina. Víetnamar tóku svo borgina aftur árið 1979.


