Tómatur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Tómatur
Ávextir tómataplöntu
Ávextir tómataplöntu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Undirríki: Æðplöntur (Tracheobionta)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Asteridae
Ættbálkur: Kartöflubálkur (Solanales)
Ætt: Náttskuggaætt (Solanaceae)
Ættkvísl: Solanum
Tegund: S. lycopersicum
Fræðiheiti
Solanum lycopersicum
Carolus Linnaeus

Tómatur er ávöxtur tómatplöntu (fræðiheiti: Solanum lycopersicum) sem er einær jurt af náttskuggaætt sem verður að jafnaði 1-3 m .

[breyta] Tengill