Munnur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:

Munnurinn er hringvöðvi á dýrum og mönnum, en í gegnum hann nærist lífveran og heldur þannig lífi. Í munninum eru tennur sem tuggið er með, tunga sem í eru bragðlaukar og aftast í munninum er úfurinn. Munnur á dýrum getur þó verið töluvert frábrugðin, eins og t.d. letidýrið sem ekki hefur neinar tennur.

Þverskurðsmynd af munninum, tungunni, vélindanu, speldinu og mörgu öðru.
Þverskurðsmynd af munninum, tungunni, vélindanu, speldinu og mörgu öðru.
Munnurinn á manneskju.
Munnurinn á manneskju.

[breyta] Fólk og skáldsagnapersónur sem er frægt fyrir munnsvæðið

  • Beaker
  • John Cleese
  • Kökuskrímslið
  • Macauley Culkin úr Home Alone
  • Farrah Fawcett
  • Mick Jagger
  • Scarlett Johansson (frægar stórar varir)
  • Angelina Jolie (frægar stórar varir)
  • Buster Keaton (fyrir tilfinningaleysi)
  • Richard Kind
  • MGM Ljónið
  • Mona Lisa (eitt af frægustu brosum í heimi)
  • Jack Nicholson
  • Pepe the Prawn
  • The Rolling Stones fyrir hina frægu tungu
  • The Scream
  • Carly Simon
  • Gene Simmons (frægur fyrir langa tungu)
  • Guy Smiley
  • Steven Tyler
  • Ópið


Meltingarkerfið
Munnur - Kok - Sarpur - Vélinda - Magi - Briskirtill - Gallblaðra - Lifur - Smáþarmur (skeifugörn, ásgörn, dausgörn) - Ristill - Botnristill - Endaþarmur - Endaþarmsop