Stórar tölur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stórar tölur geta verið annaðhvort stórar prímtölur eða einfaldlega venjulegar stórar tölur. Ýmsar stórar tölur hafa sérstök heiti, sem má sjá í töflunni hér að neðan. Heiti yfir stórar tölur í mismunandi tungumálum geta hljómað mjög svipað, en staðið fyrir allt aðra tölu, sem getur valdið misskilingi. Því eru heiti talnanna á amerískri og breskri ensku einnig birt hér að neðan. Miklu yfirgripsmeiri töflu má sjá hér og nánari umfjöllun og skýringar hér.
| Heiti stórra talna | |||
|---|---|---|---|
| 10x | Íslenska | Amerísk enska | Bresk enska |
| 103 | þúsund | thousand | thousand |
| 106 | milljón | million | million |
| 109 | milljarður | billion | (milliard) |
| 1012 | billjón | trillion | billion |
| 1015 | billjarður | quadrillion | |
| 1018 | trilljón | quintillion | trillion |
| 1021 | trilljarður | sixtillion | |
| 1024 | kvaðrilljón | septillion | quadrillion |
| 1027 | kvaðrilljarður | octillion | |
| 1030 | kvintilljón | nonillion | quintillion |
| ... | ... | ... | ... |
| 10100 | googol | googol | googol |
| 1010100 | googolplex | googolplex | googolplex |

