Bibliotheca Arnamagnæana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bibliotheca Arnamagnæana (latína: Bókasafn Árna Magnússonar) er ritröð sem Árnastofnun í Kaupmannahöfn, Den Arnamagnæanske Samling, gefur út. Fyrsta bindið kom út 1941 og 44. bindi árið 2005. Í ritröðinnni er fjallað um íslensk og norræn fræði, bæði í útgáfum og fræðilegum ritgerðum. Jón Helgason forstöðumaður stofnunarinnar var ritstjóri meðan hans naut við, en síðan hafa Jonna Louis-Jensen og fleiri annast ritstjórn.

[breyta] Tengill