Kristján L. Möller
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Kristján L. Möller (KLM) | |
| Fæðingardagur: | 26. júní 1953 (54 ára) |
| Fæðingarstaður: | Siglufjörður |
| 3. þingmaður Norðausturkjördæmis | |
| Flokkur: | |
| Þingsetutímabil | |
| 1999-2003 | í Norðurl. v. fyrir Samf. |
| 2003-2007 | í Norðaust. fyrir Samf. |
| 2007- | í Norðaust. fyrir Samf. ✽ |
| ✽ = stjórnarsinni | |
| Embætti | |
| 2007- | Samgönguráðherra |
| Tenglar | |
| Æviágrip á vef Alþingis – Vefsíða | |
Kristján Lúðvík Möller (f. 26. júní 1953 á Siglufirði) er samgönguráðherra. Hann hefur verið alþingismaður Samfylkingarinnar síðan 1999. 1999-2003 sat hann á þingi fyrir Norðurland vestra en síðan 2003 fyrir Norðausturkjördæmi. Foreldrar hans eru Helena Sigtryggsdóttir og Jóhann Georg Möller. Kristján er með iðnskólapróf 1971 og íþróttakennarapróf frá 1976. Hann hefur stundað kennslu og starfað að félags- og íþróttamálum.
| Fyrirrennari: Sturla Böðvarsson |
|
Eftirmaður: enn í embætti |
|||

