1606

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1603 1604 160516061607 1608 1609

Áratugir

1591–16001601–16101611–1620

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1606 (MDCVI í rómverskum tölum) var ár sem hófst á sunnudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu, eða miðvikudegi samkvæmt júlíska tímatalinu.

Efnisyfirlit

[breyta] Atburðir

Breski sambandsfáninn, Union Jack, var tekinn upp í tilefni af því að Skotland og England gengu í konungssamband þegar Jakob 6. Skotakonungur varð konungur Englands og Írlands.
Breski sambandsfáninn, Union Jack, var tekinn upp í tilefni af því að Skotland og England gengu í konungssamband þegar Jakob 6. Skotakonungur varð konungur Englands og Írlands.
  • 12. apríl - Breski fáninn var tekinn upp sem sameiginlegur fáni Englands og Skotlands. Hann er blanda af enska fánanum (rauður kross á hvítum feldi) og skoska fánanum (hvítur andrésarkross á bláum feldi).
  • 17. maí - Stuðningsmenn Vasilíj Sjúískíjs réðust inn í Kreml og drápu Dimitríj.
  • 25. maí - Har Gobind tók við af föður sínum Ardjan Dev sem sjötti síkagúrúinn.
  • 11. nóvember - Þrettán ára stríðinu milli Habsborgara og Ottómana lauk með friðarsamningnum í Zsitvatorok.
  • 26. desember - Leikrit William Shakespeare, Lér konungur, var frumflutt við bresku hirðina.

[breyta] Ódagsettir atburðir

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin