Niðursetningurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Niðursetningurinn

Auglýsing úr Morgunblaðinu
Starfsfólk
Leikstjóri: Brynjólfur Jóhannesson
Framleiðandi: Loftur Guðmundsson
Leikarar
Upplýsingar
Frumsýning: 3. nóvember, 1951
Lengd: 70 mín.
Tungumál: íslenska
Síða á IMDb

Niðursetningurinn er kvikmynd eftir Loft Guðmundsson frá árinu 1951. Brynjóflur Jóhannesson leikur aðalhlutverkið og leikstýrir myndinni.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.