69
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ár |
| Áratugir |
|
51–60 – 61–70 – 71-80 |
| Aldir |
- Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar „69“
Efnisyfirlit |
[breyta] Atburðir
[breyta] Í Rómaveldi
- Ár hinna fjögurra keisara: eftir dauða Nerós ríktu Galba, Otho og Vitellius sem keisarar í stutta stund áður en Vespasian tók við.
- 15. janúar - Galba er ráðinn af dögum af lífverði keisara. Otho nær völdum í Róm og lýsir sig keisara.
- Fyrsta stríð Gyðinga og Rómverja. Vespasian hefur umsátrið um Jerúsalem en Titus Flavius nær henni á sitt vald eftir að Vespasian verður keisari.
- 14. apríl - Fyrsti bardaginn við Bedriacum: Vitellius sigrar heri Otho, Otho fremur sjálfsvíg.
- 17. apríl - Vitellius verður keisari.
- 21. desember - Vespasian verður keisari.
[breyta] Fædd
- Polykarpos
[breyta] Dáin
- 15. janúar — Galba
- 15. apríl — Otho
- 22. desember — Vitellius drepinn af herVespasian

