Flugslóði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattamynd af Nýja-Skotlandi þar sem sjást fjölmargir flugslóðar eftir þotur á leið til og frá Norður-Ameríku og Evrópu
Flugslóði er manngert ský úr ískristöllum, sem myndast hefur úr vatnsgufu í útblæstri þotna eða vænghringiðum hátt í andrúmsloftinu.

