Bolludagur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bolluvöndur
Bolluvöndur

Bolludagur er hátíðardagur í kristinni trú en dagurinn er síðasti dagur fyrir föstu.

[breyta] Bolludagur á Íslandi

Bolludagsbollur frá Danmörku.
Bolludagsbollur frá Danmörku.

Á Íslandi er hefð fyrir því að borða bollur, oft með sultu, rjóma innan í og með súkkulaði yfir. Notaðar eru tvær tegundir af bollum; vatnsdeigsbollur (sem eru mýkri og frauðlegri, með vatni í deiginu) og gerdeigsbollur (meiri í sér, og harðari vatnsdeigsbollum). Það er oft hefð fyrir því að föndraðir eru bolludagsvendir sem krakkar flengja foreldra sína eða forráðamenn með á meðan þeir öskra „Bolla! Bolla! Bolla!“, og fyrir hvert högg sem krakkinn nær fær hann eina bollu.

[breyta] Sjá einnig

  • Bolla

[breyta] Tengill