Sena

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Insigli fyrirtækisins Senu.
Insigli fyrirtækisins Senu.

Sena er fyrirtæki í eigu 365 sem sérhæfir sig í að gefa út tónlist, tölvuleiki, kvikmyndir og myndbönd. Sena rekur kvikmyndahúsin Smárabíó, Regnboginn og Borgarbíó Akureyri.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.