Áburður
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Áburður er efni sem veldur hraðari vexti plantna, og er honum vanalega bætt í moldina til að plantan geti tekið hann upp í gegnum rótarkerfið, eða í gegnum laufrænt fæðunám, þar sem áburðinum er bætt á laufblöðin í vökvaformi.

