Rass

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mynd af karlmansrassi.
Mynd af karlmansrassi.
Mynd af kvenmannsrassi.
Mynd af kvenmannsrassi.
„Rass“ getur einnig átt við íslensku hljómsveitina Rass.

Rass eða afturendi nefnist kúptur hluti líkama manna og apa á aftanverðri mjamagrindinni, sem umlykur bakrauf.

Íslenskan á mörg orð yfir hið sama: afturhluti, ars, bakhluti, bossi, botn, daus, drundur, dyndill, döf, endi, gumpur, hlaun, hlöss, jasi, kríkastaður, lend, rumpur, seta, sitjandi, skutur, stélur, stirsla, torta og þjó(hnappar).