Teiknimynd
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Teiknimynd er röð teiknaðra mynda sem eru sýndar með stuttu millibili og veldur því að þær virðast vera á hreyfingu. Yfirleitt er hver rammi í teiknimynd sýndur í u.þ.b. 8 til 10 sekúndubrot (10 til 12 rammar á sekúndu), en í venjulegri kvikmynd í u.þ.b. 4 sekúndubrot (24 rammar í sekúndu).Teiknimyndir eru líka þættir sem eru sýndir á barnastöðvum eins og Cartoon Network.

