Skóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skóli er stofnun þar sem ungum sem öldnum eru kenndar ýmsar fræðigreinar af kennurum, en það er mismunandi eftir skólastigi og tegund skóla hvað er kennt og á hvaða erfiðleikastigi. Á sumum skólastigum er mætingaskylda, svo nemendur þurfa að mæta á réttum tíma. Orðið skóli er einnig haft um ákveðan stefnu í listum, t.d. vínarskólinn.

[breyta] Sjá einnig


Þessi grein sem fjallar um skóla eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana