Brons

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brons er málmblanda kopars og tins, en á einnig við ýmsar málmblöndur kopars og áls, kísils og mangans. Brons gegnir mikilvægu hlutverk í mannkynssögunni á s.n. bronsöld. Brons er enn notað en er þá aðallega þekkt sem látún, sem er blanda kopars og sinks.

  Þessi grein sem tengist efnafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.