Gvatemala

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

República de Guatemala
Fáni Gvatemala Skjaldarmerki Gvatemala
(Fáni Gvatemala) (Skjaldarmerki Gvatemala)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: Guatemala Feliz
Kort sem sýnir staðsetningu Gvatemala
Höfuðborg Gvatemalaborg
Opinbert tungumál spænska (opinbert) (23 frumbyggjamál eru opinberlega viðurkennd, en öll opinber samskipti eru á spænsku)
Stjórnarfar Lýðveldi
Óscar Berger

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

103. sæti
108.890 km²
0.4%
Mannfjöldi
 • Samtals (2004)
 • Þéttleiki byggðar
62. sæti
14.655.189
119/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
53.619 millj. dala (70. sæti)
4.009 dalir (116. sæti)
VÞL {{{VÞL}}} ({{{VÞL_sæti}}}. sæti)
Gjaldmiðill Quetzal
Tímabelti UTC-6
Þjóðarlén .gt
Landsnúmer 502

Gvatemala er land í Mið-Ameríku með landamæriMexíkó í norðri, Belís í norðaustri og Hondúras og El Salvador í suðaustri, og strönd við bæði Kyrrahaf og Karíbahaf. Þjóðarhljóðfæri Gvatemala er marimban. Þekktust Gvatemalabúa utan landsteinana er án efa nóbelsverðlaunahafinn Rigoberta Menchú. Er hún þekktust fyrir baráttu sína fyrir réttindum frumbyggja í landinu, en á þeim hefur lengi verið traðkað. Gvatemala er þekkt um víða veröld fyrir náttúrufegurð sína og gott kaffi.


  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.


Lönd í Norður-Ameríku
Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta)
Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar