Gaukfuglar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Gullgaukur
|
|||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||
|
|||||||||
|
|
|||||||||
|
Gaukfuglar (fræðiheiti: Cuculiformes) eru ættbálkur fugla og telur um 160 tegundir sem flestar lifa í skóglendi í Afríku. Þar af telur gaukaætt 140 tegundir en 50 af þeim eru hreiðursníklar sem verpa í hreiður annarra fugla og láta þá unga eggjunum út.

