Ungbarn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ungbarn
Ungbarn

Ungbarn, eða smábarn, er mjög ungt barn, yfirleitt ekki eldra en eins til tveggja ára gamalt. Enska orðið „infant“, sem oft er notað í svipuðum skilningi, er komið af latneska orðinu infans: „getur ekki talað“, og er sú merking í samræmi við þann skilning að þegar börn hafi lært að tala séu þau ekki lengur ungbörn.


[breyta] Samheiti

Ungbarn á sér mörg samheiti á íslensku, og má þar til dæmsis nefna: bosbarn, hvítvoðungur, kögurbarn, kornabarn, lébarn (gamalt), posungur, reifabarn, reiflingur (gamalt),spenabarn, sprotabarn (gamalt) og tyttubarn (úr rímum).


  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.
Á öðrum tungumálum