Santó Dómingó
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Santó Dómingó (fullt spænskt nafn: Santo Domingo de Guzmán) er höfuðborg og stærsta borg Dóminíska lýðveldisins. Áætlaður íbúafjöldi borgarinnar var árið 2006 2.061.200 manns, á stórborgarsvæðinu 2.253.437 manns. Stórborgarsvæði Santó Dómingó er stærsta stórborgarsvæði Karíbahafsins.

