Sauðlauksdalur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sauðlauksdalur er fyrrum kirkjustaður og stórbýli við sunnanverðan Patreksfjörð. Jörðin er komin í eyði. Séra Björn Halldórsson var prestur í Sauðlauksdal um miðja 18. öld og ræktaði þar kartöflur fyrstur Íslendinga 1760, en áður hafði Hastfer barón ræktað kartöflur á Bessastöðum fyrstur manna á Íslandi tveimur árum áður.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.