Askur og Embla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Hluti af greinaflokknum Norræn goðafræði |
| Helstu goð |
| Æsir: Óðinn, Þór, Baldur, Loki, Höður, Bragi, Mímir Ásynjur: Frigg, Iðunn, Sif Vanir: Njörður, Freyja, Freyr |
| Aðrir |
| Jötnar: Ýmir, Bor, Bestla, Angurboða, Skaði, Hel, Ægir Skepnur: Auðhumla, Fenrisúlfur, Sleipnir, Miðgarðsormur, Heiðrún, Tanngnjóstur og Tanngrisnir, Huginn og Muninn Aðrir: Askur og Embla; Urður, Verðandi og Skuld; Dvergar, Álfar |
| Staðir |
| Ásgarður, Miðgarður, Útgarður, Niflheimur, Hel, Bifröst, Askur Yggdrasils |
| Rit |
| Sæmundaredda, Snorra-Edda, Heimskringla, Gesta Danorum |
| Trúfélög |
| Íslenska ásatrúarfélagið, Danska ásatrúarfélagið, Ásatrúarfélagið Bifröst, Reykjavíkurgoðorð. |
Í norrænni goðafræði voru Askur og Embla gerð úr tveim trjám sem Borssynir, þ.e. Óðinn, Vili og Vé, fundu á strönd. Óðinn gaf önd og líf, Vili gaf vit og hræring og Vé gaf ásjónu, mál, heyrn og sjón. Svo gáfu þeir þeim klæði og nöfn, manninum nafnið Askur en konunni Embla, og ólst af þeim mannkynið sem gefinn var Miðgarður til að búa í.
[breyta] Tengt efni
- Adam og Eva

