Notandi:Thorsteinnj
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flétta
Flétta er spil þar sem ýmist 2 eða 3 leikmenn spila.
Spilareglur eru þannig að annaðhvort má halda á spilunum í höndunum ellegar leggja þau á borðið og mega þá alltaf kíkja á aftasta spilið.
Maður fær 7 spil þegar leikur hefst og gengur leikurinn út á að missa öll spilin, og missir maður eitt spil með hverjum sigri. Til að ná sigri þarf leikmaður að ná sem fæstum stigum (A=1, 2=2...).
Einnig er eitt spil sem samsvarar engu stigi. Það byrjar sem Kóngur en vinnur sig svo niður um eitt spil eftir hverju spili sem líður.
Almennur misskilningur er að í stað þess að mega kíkja á aftasta spilið má ekki kíkja á neitt spil og ekki færa þau úr stað, og einnig að Kóngur samsvari alltaf endu spili.

