Rúnar Freyr Gíslason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rúnar Freyr Gíslason (f. 29. apríl 1973) er íslenskur leikari.

[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1995 Einkalíf Ástmenn Margrétar
2001 Villiljós Totti
Áramótaskaupið 2001
2006 Ørnen: En krimi-odyssé Lebedev
2008 Sveitabrúðkaup Sigurður Atli

[breyta] Tengill

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.