Kabúl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kabúl
Kabúl

Kabúl er höfuðborg Afganistan. Íbúafjöldi er talinn vera 2.206.300 samkvæmt tölum frá árinu 2003.

Borgin er í 1.800 metra hæð yfir sjó, og er hægt að ferðast frá henni til Tadsjikistan í veggöngum.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.