Húnaflói

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Húnaflói
Húnaflói

Húnaflói er breiður flói á milli Stranda (Krossaness) og Skagastrandar í Húnaþingi. Hann er um 50 km breiður og 100 km langur. Sunnan úr Húnaflóa gengur Hrútafjörður og vestan megin Bjarnarfjörður, Steingrímsfjörður, Kollafjörður og Bitrufjörður. Austan megin eru bæirnir Blönduós og Skagaströnd.

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum