Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Múskat innan Óman
Múskat (arabíska: مسقط Masqaṭ) er höfuðborg og stærsta borg Óman. Árið 2005 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 600.000 manns. Stórborgarsvæði Óman, sem að heimamenn þekkja einfaldlegasem höfuðborgarsvæðið, nær yfir 1500 km².