A priori
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
A priori er þekkingarfræðilegt hugtak. A priori þekking er þekking sem byggir ekki á reynslu, til dæmis rök- og stærðfræðileg sannindi.
Orðasambandið A priori er tekið úr latínu og er notað sem lýsingarorð.
[breyta] Heimildir
- Greinin „A priori and a posteriori (philosophy)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 25. júlí 2006.

