Kill Bill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kill Bill

DVD hulstur kvikmyndarinnar (bæði bindi)
Starfsfólk
Leikstjóri: Quentin Tarantino
Handritshöf.: Uma Thurman
Quentin Tarantino
Framleiðandi: Lawrence Bender
Leikarar
  • Uma Thurman - The Bride/Beatrix Kiddo
  • Lucy Liu - O-Ren Ishii
  • Vivica A. Fox - Vernita Green
  • Daryl Hannah - Elle Driver
  • David Carradine - Bill
  • Michael Madsen - Budd
Upplýsingar
Frumsýning: 1. bindi
Fáni Bandaríkjana 10. október 2003
Fáni Íslands 19. apríl 2004
2. bindi
Fáni Bandaríkjana 16. apríl 2004
Fáni Íslands 25. ágúst 2004
Lengd: 247 mín
1. bindi
111 mín
2. bindi
136 mín
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16
Tungumál: Enska
Ráðstöfunarfé: $60,000,000 (áætlað)
1. bindi: Síða á IMDb
2. bindi: Síða á IMDb

Kill Bill er bandarísk kvikmynd í leikstjórn Quentin Tarantino. Kvikmyndin var gefin út í tveimur bindum, þó upphaflega átti hún aðeins að vera gefin út í heilu lagi. Ástæðan var lengd myndarinnar, sem er um fjórar klukkustundir. Söguþráður myndarinnar er ekki sýndur í réttri röð í kvikmyndinni, sem er eitt einkenni kvikmynda frá Quentin Tarantino.

[breyta] Leikarar

Leikari Hlutverk 1. bindi 2. bindi
Uma Thurman The Bride/Beatrix Kiddo
Lucy Liu O-Ren Ishii
Vivica A. Fox Vernita Green
Daryl Hannah Elle Driver
David Carradine Bill
Michael Madsen Budd
Julie Dreyfus Sofie Fatale
Chiaki Kuriyama Gogo Yubari
Sonny Chiba Hattori Hanzo
Chia Hui Liu Johnny Mo / Pai Mei
Michael Parks Earl McGraw / Esteban Vihaio
Michael Bowen Buck
Jun Kunimura Boss Tanaka
Christopher Allen Nelson Tommy
Bo Svenson Reverend Harmony
Samuel L. Jackson Rufus
Larry Bishop Larry Gomez
Laura Cayouette Rocket
Perla Haney-Jardine B.B.

[breyta] Tenglar