Mótorhjól

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Honda CBR1000F götuhjól.
Honda CBR1000F götuhjól.

Mótorhjól, vélhjól eða bifhjól er farartæki á tveimur hjólum knúið með sprengihreyfli. Torfæruhjól eru notuð í akstri á vegleysum eða í torfærukeppnum, en götuhjól aðeins á góðum vegum. Kappaskturshjól eru hraðskreið mótorhjól notuð í mótorhjólakappakstri.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.