Í svörtum fötum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Í svörtum fötum
Bakgrunnur
Uppruni: Fáni Íslands Ísland
Tónlistarstefna: Popp, sálartónlist
Ár: 1998 – í dag
Vefsíða: www.isvortumfotum.is
Meðlimir
Meðlimir: Jón Jósep Snæbjörnsson (Jónsi)
Áki Sveinsson
Hrafnkell Pálmarsson
Einar Örn Jónsson
Páll Sveinsson

Í svörtum fötum er íslensk hljómsveit stofnuð árið 1998.

Efnisyfirlit

[breyta] Meðlimir

  • Jón Jósep Snæbjörnsson (Jónsi) - söngur
  • Áki Sveinsson - bassi
  • Hrafnkell Pálmarsson - gítar
  • Einar Örn Jónsson - hljómborð
  • Páll Sveinsson - trommur

[breyta] Útgefið efni

[breyta] Breiðskífur

[breyta] Smáskífur

  • Jólin eru að koma (2001)

[breyta] Tenglar