Don Kíkóti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Don Kíkóti (spænska: Don Quixote de la Mancha, IPA: [don ki'xote ð̞e la 'manʧa]) er skáldsaga eftir spænska rithöfundinn Miguel de Cervantes. Hún kom fyrst út í 16. janúar 1605, og er af mörgum talin besta skáldverk sem ritað hefur verið á spænsku.

Wikiheimild hefur upp á að bjóða frumtexta sem tengist:
  Þessi grein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.