Krummavísa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Krummavísa eða krummi krunkar úti er gömul þjóðvísa saminn af Jóni Ásgeirssyni[1] sunginn við þjóðvísu, en textinn var saminn um 1928[1].

Krummi krunkar úti,
kallar á nafna sinn:
„Ég fann höfuð af hrúti
hrygg og gæruskinn.“
 ::Komdu nú og kroppaðu með mér,
krummi nafni minn.::


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

[breyta] Tenglar

Wikiheimild hefur upp á að bjóða frumtexta sem tengist:

[breyta] Heimildir

  1. 1,0 1,1 http://www.staka.dk/files/repertoire.pdf Íslenskt Þjóðlag- Krummavísa. Samið/Útsetning: Jón Ásgeirsson. Texti: 1928- þjóðvísa