Animals

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Animals
Forsíða breiðskífu
[[Mynd:{{{Bakhlið}}}|200px|Bakhlið breiðskífu]]
Pink Floyd – Breiðskífa
Gefin út 23. janúar 1977
Tekin upp {{{Tekin upp}}}
Tónlistarstefna Sýrurokk
Lengd 41:51
Útgáfufyrirtæki Harvest(Bretlandi) Emi(endurútgáfa í Bretlandi) Columbia(Bandaríkjunum) Capitol(endurútgáfa í Bandaríkjunum)
Upptökustjóri Pink Floyd
Gagnrýni
Pink Floyd – Tímatal
Wish You Were Here
(1975)
Animals
(1977)
The Wall
(1979)

Animals er tíunda breiðskífa hljómsveitarinnar Pink Floyd. Hún var gefin út árið 1977. aðallagahöfundur plötunnar, Roger Waters, virðist hafa verið undir miklum áhrifum bókarinnar Animal Farm eftir George Orwell, þar sem Waters notar þrjú dýr sem myndlíkingar varðandi almenna hegðun mannskepnunar, hunda, svín og kindur.

[breyta] Lagalisti

  1. Pigs on the Wing 1 (Waters)
  2. Dogs (Waters/Gilmour)
  3. Pigs (Three Different Ones) (Waters)
  4. Sheep (Waters/Gilmour)
  5. Pigs on the Wing 2 (Waters)