Rafsegulhögg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rafsegulhögg[1] er höggbylgja, sem myndast í rafsegulsviði og varir aðeins nokkur hundruð nanósekúndur. Slíkt högg getur verið nægjanlega öflugt til þess að eyðileggja rafrásir í rafeindatækjum. Öflugt rafsegulhögg myndast við kjarnorkusprengingu.

[breyta] Heimildir

  1. Er til eitthvað sem heitir rafsegulpúls
  Þessi grein sem tengist eðlisfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.