Múlaprófastsdæmi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Múlaprófastsdæmi er eitt af 15 prófastsdæmum Íslands. Prófastur er sr. Jóhanna Ingibjörg Sigmarsdóttir og prestaköllin eru:
- Langanesprestakall (áður Skeggjastaðaprestakall)
- Hofsprestakall
- Valþjófsstaðarprestakall
- Eiðaprestakall
- Vallanesprestakall
- Seyðisfjarðarprestakall
[breyta] Heimildir
Upplýsingar um Múlaprófastsdæmi á kirkjan.is

