Talmál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Talmál er málform sem maður notar aðalega (en ekki einungis) í töluðu máli. Talmál er oft notað í bókum, þá er einhver persónan „talar“.

[breyta] Dæmi um talmál á Íslandi

  • Ka seirru? (Hvað segirðu gott?)
  • Bra allt fínt (Bara allt fínt)
  • Chillaðu!/Tjillaðu! (boðháttur af íslenskaðri útgáfu enska orðsins "chill"; sem þýðir "að róa sig")
  • Fuck!/Fokk! (Frá enska orðinu fuck, sem þýðir ‚fjandans‘)

[breyta] Sjá einnig

  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.