13. júlí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JúnJúlíÁgú
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31  
2007
Allir dagar

13. júlí er 194. dagur ársins (195. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 171 dagur er eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1465 - Orrustan við Montlhéry: Her Loðvíks 11. Frakkakonungs beið næstum því ósigur fyrir her Karls af Búrgund.
  • 1793 - Charlotte Corday myrti franska byltingarsinnann Jean-Paul Marat í baðinu hans. Hún var tekin af lífi með fallöxi fjórum dögum seinna.
  • 1832 - Henry Rowe Schoolcraft kom að upptökum Mississippifljóts.
  • 1837 - Viktoría Bretadrottning flutti inn í Buckinghamhöll, fyrst enskra þjóðhöfðingja.
  • 1878 - Serbía fékk sjálfstæði frá Tyrkjaveldi með Berlínarsáttmálanum.
  • 1985 - LiveAid tónleikarnir fóru fram á nokkrum stöðum um heiminn. Þeir áttu að vera mikilvægur liður í að styrkja stöðu bágstaddra í Afríku.
  • 2005 - Fyrrverandi forstjóri WorldCom, Bernard Ebbers, var dæmdur til 25 ára fangelsis fyrir þátt sinn í einu stærsta fjársvikamáli í sögu Bandaríkjanna.

[breyta] Fædd

  • 100 f.Kr. - Júlíus Caesar, rómverskur herforingi (d. 44 f.Kr.).
  • 1579 - Arthur Dee, enskur læknir og gullgerðarmaður (d. 1651).
  • 1934 - Wole Soyinka, nígerískur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi.
  • 1967 - Sóley Elíasdóttir, leikkona.
  • 1971 - Bjarni Arason, söngvari og útvarpsmaður

[breyta] Dáin


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)