1608

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1605 1606 160716081609 1610 1611

Áratugir

1591–16001601–16101611–1620

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1608 (MDCVIII í rómverskum tölum) var hlaupár sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu eða föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu.

Efnisyfirlit

[breyta] Atburðir

Kort af Nýja Frakklandi eftir Samuel de Champlain.
Kort af Nýja Frakklandi eftir Samuel de Champlain.
  • Janúar - Hundrað landnemar komu til Jamestown í Virginíu. Þar voru þá aðeins 38 eftirlifandi af upprunalegum stofnendum bæjarins.
  • 7. janúar - Öll hús inni í virkinu í Jamestown brunnu til grunna.
  • 18. mars - Susenyos varð Eþíópíukeisari.
  • 24. apríl - Kristján 4. boðaði að allar byggingar þýskra kaupmanna á konungsjörðum eða kirkjujörðum skyldu rifnar til grunna.
  • 14. maí - Mótmælendasambandið var stofnað í Auhausen í Þýskalandi.
  • Júní - Svíar unnu Dünamünde, Koknese og Fellin frá Pólsk-litháíska samveldinu.
  • 3. júlí - Samuel de Champlain stofnaði borgina Quebec í Kanada.
  • 24. ágúst - Fyrsti opinberi fulltrúi Bretlands steig á land við Surat á Indlandi.
  • 1. október - Sjötíu nýir landnemar bættust í hóp þeirra sem fyrir eru í Jamestown í Virginíu.
  • 2. október - Hollenski linsusmiðurinn Hans Lippershey sýndi fyrsta sjónaukann í hollenska þinginu.

[breyta] Ódagsettir atburðir

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin