Býflugur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Osmia ribifloris
|
|||||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||
|
Býflugur eru fleyg skordýr sem mynda einn stofn innan yfirættbálksins Apoidea sem einnig inniheldur vespur. Um tuttugu þúsund tegundir eru skráðar en þær eru líklega fleiri. Býflugur finnast alls staðar á þurru landi nema á Suðurskautslandinu.

