Roðamaur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Roðamaur (eða roðamítill eða veggjamítill) er ættkvísl mítla af Tetranynchus-ætt. Þeir eru alvarleg meinsemd á plöntum í gróðurhúsum og híbýlum. Oft má sjá roðamaurinn í gluggakistum eða utan á húsum.

[breyta] Tengill

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.