Baldvin Halldórsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Baldvin Halldórsson (23. mars 1923 - 14. júlí 2007) var íslenskur leikari.
[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
| Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
|---|---|---|---|
| 1962 | 79 af stöðinni | ||
| 1981 | Punktur punktur komma strik | Skólastjóri | |
| 1984 | Atómstöðin | Falur | |
| 1985 | Fastir liðir: eins og venjulega | ||
| 1987 | Skytturnar | Varðstjóri | |
| 1989 | Kristnihald undir Jökli | Séra Jón Prímus | |
| 1991 | Börn náttúrunnar | Varðstjóri | |
| 1996 | Draumadísir | Nágrannar | |
| 1997 | Perlur og svín | Vinur Karólínu | |
| 2000 | Englar alheimsins | Varðstjóri | |
| 2001 | No Such Thing | Jón | |
| 2005 | Töframaðurinn |

