Hamid Karzai

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Karzai árið 2004
Karzai árið 2004

Hamid Karzai (f. 24. desember 1957) er núverandi forseti Afganistan og hefur verið það síðan 22. desember 2004. Hann er einnig fyrsti forseti landsins, en fram til ársins 2001 höfðu aðeins konungar, emírar og talíbanar stjórnað landinu.