Stafagerð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stafagerð er safn bókstafa og annarra leturtákna, þar sem allt táknrófið (stórir og litlir bókstafir, tölustafir og önnur tákn) eru höfð í sama stíl. Þetta er einnig oft kallað „fontur“.