Jeppe Aakjær
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() Jeppe Aakjær |
|
| Fædd(ur): | 10. september 1886 Aakjær |
|---|---|
| Látin(n): | 22. apríl 1930 (43 ára) Jenle |
| Starf/staða: | Ljóðskáld og skáldsagnahöfundur |
| Þjóðerni: | |
| Umfangsefni: | Jótland |
| Bókmenntastefna: | Þjóðernisstefna |
Jeppe Aakjær (f. 10. september 1886 – d. 22. apríl 1930) var danskt ljóðskáld og skáldsagnahöfundur. Aakjær fylgdi þjóðernisstefnunni. Helsta viðfangsefni hans var Jótland. Hann var einnig þekktur fyrir að lýsa í ljóðum sínum áhyggjum af fátækt og lenti tvítugur í fangelsi fyrir sósíalískar skoðanir sínar.
Frá 1907 til dauðadags bjó hann á sínum eigin bóndabæ í Jenle þar sem hann fékk mikinn frið til að yrkja ljóð og skrifa skáldsögur sínar.


