Þjóðleikhúsið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjóðleikhúsið við Hverfisgötu teiknað af Guðjóni Samúelssyni.
Þjóðleikhúsið við Hverfisgötu teiknað af Guðjóni Samúelssyni.

Þjóðleikhúsið er leikhús í Reykjavík sem var vígt árið 1950. Leikhúsið hefur því starfað í meira en hálfa öld og hafa um fjórar milljónir áhorfenda farið á sýningar þess frá upphafi. Leikhúsið er rekið að einum fjórða hluta með sjálfsaflafé en þrem fjórðu hlutum með framlagi af fjárlögum.

Fimm leiksvið eru í Þjóðleikhúsinu, Stóra sviðið sem tekur 500 manns í sæti, Smíðaverkstæðið með um 140 sæti, Leikhúsloftið sem tekur 80 manns, Litla sviðið sem er í kjallara íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar að Lindargötu 7 sem tekur um 100 manns í sæti og í sömu byggingu er nýja leiksviðið sem kallast Kassinn, sem rúmar 180 manns.

Til er bréf frá 1873 frá Indriða Einarssyni til Sigurðar Guðmundsssonar þar sem reifaðar eru hugmyndir um byggingu leikhúss.

Þjóðleikhússtjórar frá upphafi:

[breyta] Tengill

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.
Á öðrum tungumálum