Lækningaigla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
|||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|
|||||||||||||||
| Hirudo medicinalis Linnaeus, 1758 |
|||||||||||||||
|
|
Lækningaigla (fræðiheiti: Hirudo medicinalis) eru iglur sem notaðar voru til að taka blóð úr sjúklingum. Iglurnar sprautuðu efni í blóðið sem olli því að það storknaði síður.

