Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sjúkrabílar í Russell Square.
Hryðjuverkin 7. júlí 2005 voru hryðjuverkaárásir, skipulagðar og framkvæmdar af Al-Kaída hryðjuverkasamtökunum, sem gerðar voru þriðjudaginn 7. júlí 2005 og beindust gegn London í Bretlandi.