Heilsubælið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Heilsubælið | |
|---|---|
| Tegund | Gamanþáttur |
| Skapað af | Gísli Rúnar Jónsson Laddi Edda Björgvins |
| Leikstýrt af | Gísli Rúnar Jónsson |
| Leikarar | Laddi Edda Björgvins Pálmi Gestsson Júlli Brjáns |
| Tónlist | Hjörtur Howser |
| Þjóðerni | |
| Tungumál | Íslenska |
| Fjöldi sería | 1 |
| Fjöldi þátta | 8 |
| Framleiðsla | |
| Framleiðandi/endur | Stöð 2 |
| Lengd þáttar | 20 - 30 mín. |
| Útsending | |
| Upprunaleg sjónvarpsstöð | Stöð 2 |
| Myndframsetning | 4 : 3 |
| Sýnt | 1986 – 1986 |
| Tenglar | |
| Síða á IMDb | |
Heilsubælið eða Heilsubælið í Gervahverfi er íslensk þáttasería í leikstjórn Gísla Rúnars Jónssonar. Þátturinn var framleiddur fyrir Stöð 2. Þættirnir fjalla um líf starfsfólks Heilsubælisins og baráttu þeirra við sjúklingana. Gert er grín að sjúkrahúslífinu eins og mögulegt er.
Hvað voru þetta margir þættir ? Einhver með það á hreinu?
[breyta] Leikarar
- Laddi sem Dr. Saxi
- Edda Björgvins sem Sigríður o.fl.
- Pálmi Gestsson sem ýmsir
- Júlli Brjáns sem ýmsir

