Tonn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tonn er mælieining massa og jafngildir 1.000 kílógrömmum, þ.e. 1 tonn = 1000 kg. Tonn er ekki SI-mælieining.

  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.