Bristol
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bristol er borg og sýsla á Suðvestur-Englandi. Íbúar borgarinnar eru um 400.000 en á stórborgarsvæðinu búa um 550.000 manns. Bristol er sjötta stærsta borg Englands og áttunda stærsta borg Stóra Bretlands. Bristol var um aldalangt skeið önnur eða þriðja stærsta borg Bretlands eða allt þar til borgirnar Liverpool, Manchester og Birmingham tóku örum vesti í iðnbyltingunni á síðari hluta 18. aldar
|
|
|
|---|---|
|
Sýslur af Lieutenancies Act 1997 Bedfordshire • Berkshire • City of Bristol • Buckinghamshire • Cambridgeshire • Cheshire • Cornwall • Cumbria • Derbyshire • Devon • Dorset • Durham • East Riding of Yorkshire • East Sussex • Essex • Gloucestershire • Greater London • Greater Manchester • Hampshire • Herefordshire • Hertfordshire • Isle of Wight • Kent • Lancashire • Leicestershire • Lincolnshire • City of London • Merseyside • Norfolk • Northamptonshire • Northumberland • North Yorkshire • Nottinghamshire • Oxfordshire • Rutland • Shropshire • Somerset • South Yorkshire • Staffordshire • Suffolk • Surrey • Tyne and Wear • Warwickshire • West Midlands • West Sussex • West Yorkshire • Wiltshire • Worcestershire |

