À la carte

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Til að sjá greinina um GNOME forritið má skoða Alacarte.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:
Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:

À la carte (einnig a la carte) er franskt hugtak sem merkir „af matseðlinum“ eða „samkvæmt matseðlinum“ og er það notað sem veitingarhúsa-fræðiheiti á tvenna vegu:

  • Það getur átt við matseðil með verðlögðum réttum þar sem valdir eru einstakir réttir í stað lista forvalinna rétta með fyrirfram ákveðið verð (sjá einnig Table d'hôte).
  • Einnig getur ‚à la carte‘ átt við þann valmöguleika að panta aðalrétt sér í lagi, sem væri annars borinn fram með meðlæti eða upphafsrétti (eins og t.d. súpu eða saladi).

[breyta] Sjá einnig

  • Hugtakið à la carte af ensku Wikiorðabókinni
  • Table d'hôte, andstæða ‚à la carte‘
  • Tökuorð
  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.
Á öðrum tungumálum