Notandaspjall:Disa
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Velkomin/n á íslensku Wikipediu
Hæ. Ég heiti Eysteinn og er einn af mörgum stjórnendum hér á Wikipedia. Miðað við ensku Wikipedia þá erum við mjög fá sem skrifum hérna, og því finnst mér gaman að sjá að þú sýnir áhuga á að leggja þitt af mörkum. Helstu þrjár reglurnar eru mjög einfaldar; engar frumrannsóknir, allt er skrifað frá hlutlausu sjónarmiði og sýndu fram á heimildir. |
||
|
|
|
|
| Svo er þér alltaf velkomið að spyrja mig að hverju sem er á spjallinu mínu og ég skal hjálpa þér eins og ég get.
Viltu verða „ættleiddur“? Settu
{{ættleiða-mig}} á notendasíðuna þína.Don't speak Icelandic? Post
{{Babel-X|is-0}} on your user page. |
||

