Spjall:Voynich-handritið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Greinin Voynich-handritið er gæðagrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug. |
[breyta] Fiff
Smá texti sem þarf að laga:
"Fafla sögunnar Il Romanzo di Nostradamus eftir Valerio Evangelisti notast við Voynich handritið sem svartagaldur sem franski stjörnuspekingurinn Nostradamus barðist við alla ævi."
Frekar illskiljanlegt.
--Gdh 20. maí 2006 kl. 01:17 (UTC)

