Sigurður Kári Kristjánsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Sigurður Kári Kristjánsson (SKK) | |
| Fæðingardagur: | 9. maí 1973 (34 ára) |
| Fæðingarstaður: | Reykjavík |
| 8. þingmaður Reykv. n. | |
| Flokkur: | |
| Nefndir: | Allsherjarnefnd, menntamálanefnd, og Íslandsdeild þingmannaráðstefnunar um Norðurskautsmál |
| Þingsetutímabil | |
| 2003- | í Reykv. n. fyrir Sjálfstfl. ✽ |
| ✽ = stjórnarsinni | |
| Embætti | |
| 2005- | Formaður menntamálanefndar |
| 2005- | Formaður Íslandsdeildar þingmannaráðstefnunar um Norðurskautsmál |
| Tenglar | |
| Æviágrip á vef Alþingis – Vefsíða | |
Sigurður Kári Kristjánsson (f. 9. maí 1973 í Reykjavík) er þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavíkurkjördæmi norður.

