Notandaspjall:Biggad
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Velkomin(n) á íslensku Wikipediu!
Takk fyrir að skrá þig á frjálsa alfræðiritið. Við erum afar þakklát fyrir framlag þitt til þessa samvinnuverkefnis. Meginreglurnar eru einungis þrjár og þær eru afar einfaldar: á Wikipediu eru engar frumrannsóknir, allt er skrifað frá hlutlausu sjónarmiði og það þarf að vera hægt að staðfesta upplýsingar í öðrum heimildum.
-
- Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
- Leiðbeiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru gagnlegar fyrir byrjendur.
- Aðrir notendur hafa tekið saman nokkur atriði sem er gott að hafa í huga þegar þú semur fyrstu greinina þína. Hafðu engar áhyggjur af tæknilegum atriðum, því það er til svindlsíða.
- Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
- Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga og samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt fróðlegt um aðra notendur og margt fleira sniðugt.
- Ef þú vilt njóta handleiðslu reyndari notanda geturðu beðið um að verða „ættleiddur“.
- Einnig er hljálpin ómissandi ef þú vilt fræðast nánar um Wikipediu.
Ég vona að þú njótir þín vel hér á íslensku Wikipediunni. Hikaðu ekki við að hafa samband við mig á spjallsíðu minni ef þú hefur einhverjar spurningar. Gangi þér vel!
--Cessator 18:43, 10 ágúst 2007 (UTC)
{{Notandi is-0}} on your user page or put it into your babel box.[breyta] Marela og Marella
Halló! Ég tók aftur breytingarnar sem þú gerðir á greininni Marela (sjá Spjall:Marela). Á mannanafnaskrá er að finna nafnið Marela og þess vegna höfum við grein um það nafn. Ef nafnið Marella er til líka, þá má e.t.v. bæta við grein um það nafn líka. Notandinn Stalfur er fróðastur notenda um mannanafnaverkefnið. Ef þú hefur einhverjar spurningar er ég viss um að hann er til í að hjálpa þér, annars er þér líka velkomið að spyrja mig :) --Cessator 18:55, 10 ágúst 2007 (UTC)

