IBM
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Gerð: | Opinbert fyrirtæki |
|---|---|
| Stofnað: | 1889 |
| Staðsetning: | |
| Lykilmenn: | Samuel J. Palmisano |
| Starfsemi: | Tölvar, netþjónnar |
| Vefslóð: | www.ibm.com |
International Business Machines Corporation (einnig IBM eða „Big Blue“, NYSE: IBM) er bandarískt raftækjafyrirtæki sem selur tölvur og netþjóna.

