Jarðhitasvæði Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jarðhitasvæði Íslands kallast þau svæði þar sem jarðhita er að finna. Þó það sé á stóru svæði innan virka rekbeltisins ber þó að nefna helstu svæðin.

Efnisyfirlit

[breyta] Suðurland

  • Hengill
  • Haukadalur
  • Kerlingarfjöll
  • Torfajökulssvæðið/Hrafntinnusker
  • Landmannalaugar
  • Reykjanes

[breyta] Vesturland

  • Deildartunga

[breyta] Norðurland

  • Þeistareykir
  • Kröflusvæðið

[breyta] Austurland

  Þessi grein sem tengist landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.