Spjall:Norræna vinstri-græna bandalagið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Í NGLA eru einungis flokkar sem eiga uppruna í eða eru sósíalískir flokkar. Þar eru engir þeirra flokka sem hafa vaxið fram úr umhverfisverndarhreyfingunni, þ.e. Miljöpartiet de Gröna í Svíþjóð, De Grønne i Noregi, De Grønne i Danmörku né Vihreä Litto í Finnlandi.Masae 10:46, 16 maí 2007 (UTC)
Hvað Seigir Nafnið á bandalaginu þér ?
- Ég skil nú ekki alveg spurninguna. Ég setti inn athugasemdina eftir að hafa breytt útgáfunni frá 14 maí: „Norræna vinstri-græna bandalagið var stofnað í Reykjavík 1. febrúar 2004 og er bandalag allra vinstri-grænna flokka.“ og breytti í: „Norræna vinstri-græna bandalagið var stofnað í Reykjavík 1. febrúar 2004 og er bandalag fimm vinstri-grænna flokka á Norðurlöndum.“ Ástæðuna fyrir breytingunni má sjá í athugasemd minni hér á spjallsíðunni. Masae 20:22, 29 maí 2007 (UTC)

