Þorgeir Ástvaldsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þorgeir Ástvaldsson er þáttastjórnandi á útvarpsstöðinni Bylgjunni og er höfundur dægurlagsins Á puttanum og söng lagið Ég fer í fríið. Hann stjórnaði einnig Skonrokki sem voru vinsælir tónistarþættir í sjónvarpinu á níunda áratugnum.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það