Futurama

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aðalsöguhetjur Futurama
Aðalsöguhetjur Futurama

Futurama er teiknimyndasería gerð af Matt Groening, sem er þekktastur fyrir Simpsonfjölskylduna.

[breyta] Söguþráður

Fry er pizzasendill sem býr í New York, kærastan hanns er hætt með honum, fjölskyldan hans lítur niður til hans og hann missir af partýi til að fagna komu tuttugustu og fyrstu aldarinnar vegna þess að hann þarf að sendast með nokkrar pizzur. Þegar hann kemur á staðinn er hann yfirgefinn og er fullur af skrítnum klefum sem virðist frysta fólk. Fry fagnar því tuttugustu og fyrstu öldinni einn á þessum stað en hann dettur óvart í einn klefann og stillist klukkan á klefanum sjálfkrafa á 1000 ár. Fry vaknar árið 2999 við aldarmót þrítugustu og fyrstu aldar þar sem lífið er allt öðruvísi.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.