Spjall:Maltöl
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Maltöl er líka til í Færeyjum og kannski víðar....“, en var það fundið upp á Íslandi eða ekki? Maður myndi t.d. líklega kalla kók bandarískan drykk þótt að hann sé drukkin nær allstaðar í heiminum. --Baldur Blöndal 21. september 2007 kl. 23:46 (UTC)
- Alveg örugglega ekki, þetta er bara malzbier sem búið er að fjarlægja það litla áfengi sem er í honum venjulega. Þetta væri þá allavega álíka mikil uppfinning og Bónus-kóla. :) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 22. september 2007 kl. 00:08 (UTC)

