Entertainment Software Association

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Entertainment Software Association (ESA) eru tölvuleikjasamtök í Bandaríkjunum. Þau voru stofnuð í apríl 1994 sem Interactive Digital Software Association (IDSA) og voru endurskírð í ESA 16. júlí 2003.

  Þessi grein sem tengist tölvuleikjum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.
Á öðrum tungumálum