Notandi:Stebbiv

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Málkassi
Þessi notandi hefur íslenskumóðurmáli.
This user is able to contribute with an advanced level of English.
Denne brugers kendskab til dansk er på mellemniveau.
it-1 Questo utente può contribuire con un italiano di livello semplice.
Denna användare har grundläggande kunskaper i svenska
Hesin brúkarin hevur grundleggjandi kunnleika til føroyskt.
Denne bruker kan litt norsk.
1337-3 |D3551 |\|0+4|\|D1 3|- |=|-4|\/|U|-5|<4|-4|\|D1 |' 1337-5|>34|<.
Þessi notandi telur sig vera sveitamanneskju.
Notendur eftir tungumáli

Ég heiti Stefán og er stjórnandi hér á íslenska Wikipedia, er úr Borgarnesi en á heima í Reykjavík vegna náms. Ég að læra margmiðlunarhönnun í Borgarholtsskóla í Grafarvogi en með námi vinn ég á kassa í Hagkaupum um helgar og í útkeyrsludeild Íslandspósts á virkum kvöldum. Ég hef aðallega verið að einbeita mér að mínum eigin áhugamálum og þá helst japönsk málefni auk þess sem ég hef verið að dúlla mér í því að fríðka upp á greinar frá nýjum notendum.

Ég er kallaður stebbiv og grugli á spjallborðum á netinu og á IRC ef einhver kannast við mig þaðan.

Efnisyfirlit

[breyta] Helstu greinar og stubbar sem ég hef skrifað og tekið þátt í

[breyta] Montlisti

Ég er stoltastur af þessum greinum og hefði ekkert á móti því að eitthvað af þessu yrði úrvalsgrein.

  • Tókýó - Þetta er grein sem væri voða gaman að gera að úrvalsgrein. Yfirgripsmikil en ekki mikið um samfelldan texta, því miður.
  • Svampur Sveinsson Rosaleg grein um uppáhalds teiknimyndirnar mínar!
  • Múmínálfabækurnar - Múmínálfarnir standa fyrir sínu.
  • Azumanga Daiou (gæðagrein) - Ofboðslega fyndnar teiknimyndir. Mátti til að skrifa smá og þýða.
  • FLCL

[breyta] Snið

[breyta] Stubbar

[breyta] Það sem má laga

  • Listi yfir landsnúmer - Það þarf að laga landaheiti og snurfusa til eitthvað smá í kring um þetta.
  • Anime - Skítleg grein sem mætti svosem endurskrifa sem fyrst.
  • Stóra brottfall - Fyrsta greinin mín. Bara íslenskuglósur.

[breyta] Tilraunaeldhúsið

[breyta] Tenglar

Á öðrum tungumálum