Flokkur:Pink Floyd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pink Floyd er bresk rokkhljómsveit. Hún er ein frægasta og áhrifamesta sveit allra tíma en plötur þeirra m.a Dark Side of the Moon og The Wall eru með frægari plötum nútímans. Pink Floyd var upp á sitt besta á 8. áratug tuttugustu aldar.

Aðalgrein: Pink Floyd

Undirflokkar

Það er einn undirflokkur í þessum flokki.

B

Greinar í flokknum „Pink Floyd“

Það eru 2 greinar í þessum flokki.

S