Spjall:Coca-Cola

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Coca-Cola eða Kók

Er það eðlilegt að Coca-Cola vísi á Kók? Þyrfti þá ekki Pizza að vísa á Flatbaka eða Pítsa? Mér finnst að þetta ætti einmitt að vera öfugt, þ.e. að Kók vísi á Coca-Cola. Gunnar Freyr Steinsson 10:59, 31 maí 2007 (UTC)

Sammála því, kók er ekki raunverulegt heiti drykkjarins. --Cessator 13:26, 31 maí 2007 (UTC)