Maltneska
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maltneska er þjóðartungumál Möltu og opinbert tungumál Evrópusambandsins. Hún er töluð í Möltu, Kanada, Ástralíu, Bandaríkjunum, Bretlandi, Gíbraltar. Um það bil 371,900 eru mæltir á maltneska tungu. [1].

