Spjall:Bandamenn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Voru ekki líka einhverjir bandamenn í fyrri heimsstyrjöldinni? --Akigka 15:31, 23 júlí 2007 (UTC)

Jafnvel einnig í Kóreustríðinu, Persaflóastríðinu og Kósóvóstríðinu. Alltaf þegar "vesturveldin" standa saman að einhverjum stríðsrekstri, eitthvað rámar mig í slíka notkun á orðinu. --Bjarki 16:14, 23 júlí 2007 (UTC)
Þetta er jafnvel notað í dag yfir þær þjóðir sem berja á terroristum í Afganistan og Írak sbr. hér og hér. --Bjarki 16:18, 23 júlí 2007 (UTC)
Það væri ekkert vitlaust að skrifa almenna grein um bandamenn ýmsa en þangað til það gerist fannst mér rétt að benda á algengustu notkunina og þá sem við eigum grein um. Haukur 16:59, 23 júlí 2007 (UTC)