Tónstig

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tónstig kallast þau stig sem að nemendur í tónlistarnámi taka. Á Íslandi eru 8 tónstig og þar á eftir kemur einleikaranám eða kennaranám.


Þessi grein sem fjallar um skóla eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana