Zürich er stærsta borg Sviss og jafnframt höfuðborg Zürich fylkis. Íbúar borgarinnar eru 366 þúsund (yfir milljón með íbúum úthverfa) (tölur frá 2005).
Flokkar: Borgir í Sviss | Landafræðistubbar