1647
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Ár |
| Áratugir |
| Aldir |
[breyta] Atburðir
- Þórður Hinriksson, sýslumaður í Borgarfirði kærði kaupmanninn í Hólminum fyrir vörusvik og fals.
[breyta] Fædd
- 18. nóvember - Pierre Bayle, franskur heimspekingur (d. 1706).
[breyta] Dáin
- Guðmundur Einarsson prestur á Staðastað á Snæfellsnesi (f. 1568).
- 25. apríl - Matthias Gallas, hershöfðingi í her keisarans af hinu Heilaga rómverska ríki (f. 1584).

