Ólafur IV Hákonarson (f. 1370 - d. 23. ágúst 1387) var konungur Noregs og Danmerkur. Hann var þekktur undir nafninu íslandsvinurinn, vegna þess hve hann bar hlýjan hug til íslensku þjóðarinnar.
Þetta æviágrip einstaklings er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við það
Flokkar: Æviágripsstubbar | Noregskonungar | Danakonungar | Fólk fætt árið 1370 | Fólk dáið árið 1387