Ártúnsholt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ártúnsholt, Árbær og Selás voru byggðir um árið 1923. Árbær er aðalhlutinn í 110. Þar er sundlaug hverfisins og sundfélag Ármanns æfir þar. Eini 10 bekkja skólinn er Árbæjarskóli, en þegar eru kosningar koma íbúar 110 og kjósa þar. Ársel er félagsmiðstöðin í hverfinu. Á efri hæð er "útibú" Tónlistarskóla Sigursveins. Aðrir skólar eins og Selásskóli og Ártúnsskóli eru þar líka. Ártúnsskóli er frægur fyrir góðan skóla og hafa unnið Íslensku menntaverðlaunin 2006. Ártúnsskóli hefur skólapeysur eins Áslandsskóli í Hafnarfirði og margir skólar á landinu hafa fylgt eftir. Fótboltafélag hverfisins er Fylkir, en Fylkir eru í Landsbankadeild karla. Áður fyrr hét félagið Fótboltafélag Árbæjar og Seláss, en Ártún var hluti af Árbæ þá. Ártún hefur götunöfn eins og Kvíslir og Hyli (Ártún er hringur sem skiptist við N1 Ártúnshöfða, en það er frægt í Reykjavík, eins og sjálf Ártúnsbrekkan. Göturnar tvær heita Straumur og Strengur, ) Árbær Bæi og Selás Ása. Árbæjarsafn er reyndar í Ártúni, en sagt Árbæjar, vegna svæðið kallast Árbær. Bókasafn hverfisins heitir Ársafn, en það er hluti að markaðskjarna hverfisins Ássins.

