Spjall:Íronía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bara svo þetta sé til einhversstaðar: og í stað þess að láta þá gremju og sársauka, sem veruleiki lífsins hlýtur að vekja hjá honum, koma beint fram getur hann gripið til þess ágæta listbragðs sem nefnist íronía eða launhæðni og gerir hvorttveggja að fela og undirstrika persónulega afstöðu höfundar. (Skírnir) / Sú írónía sem felst í því að apanum tekst ,,að öðlast meðalmenntun Evrópumanns`` er auðveld viðfangs fyrir Kafka; en þessi háðhvörf í sögunni eru engan veginn einhlít. (Tímarit Máls og Menningar). - Hákarl.

