Spjall:Hefæstos
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ég er ekki alveg viss um að ég hafi séð þennan rithátt áður - Hefæstos. En hann venst sjálfsagt. Ég hafði samt Hefaistos með. Heyrðu, svo þarf einhver klár að aðgreina Aþenu - í nafn, borg og gyðju. Hakarl 03:55, 22 apríl 2007 (UTC)
- „Hefæstos“ er eðlilegur ritháttur og kórréttur skv. formúlunni um umritun og meðferð grískra nafna á íslensku. Hann er notaður í endurskoðaðri útgáfu á Ódysseifskviðu, sem kom út ekki alls fyrir löngu. Þar eru nöfn reyndar öll eins og þau eiga að vera, þannig að við ættum að hafa öll nöfn eins og þau eru höfð þar og við ættum að fara með önnur nöfn, sem koma ekki fyrir í kviðunni, á hliðstæðan hátt. --Cessator 05:07, 22 apríl 2007 (UTC)

