Spjall:Artur Balder

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Harry Potter og viskusteinninn

Í hvaða skilningi er Harry Potter og viskusteinninn frumraun hans? --Jabbi 11:19, 2 ágúst 2007 (UTC)

Líklega copy/paste mistök. Hins vegar er ósamræmi í fæðingardögum hans í greininni og boxinu og að auki ekki samræmi þar við uppgefnar dagsetningar á ensku og þýsku útgáfunni, í þeim greinum er að auki ekki getið heimilda. Í Gegni er ekki skráð ein einasta bók á þennan kauða. --Stalfur 11:25, 2 ágúst 2007 (UTC)
Hann virðist vera þýsk-spænskur og rita verk sín á spænsku og því hafa bækur hans ekki verið þýddar á spænsku heldur af spænsku... það þarf að lúskemba þessa grein vandlega þó stutt sé. --Stalfur 11:27, 2 ágúst 2007 (UTC)
Þú ert svo vandvirkur hehe --Jabbi 11:29, 2 ágúst 2007 (UTC)

Sumstaðar stendur að hann sé fæddur í Alicante. Í greininni kemur hvergi fram á hvaða tungumáli hann skrifar. Á sænsku og ensku síðunni stendur að þetta sé þýskur höfundur. ???