Hafnabolti
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hafnarbolti er íþrótt. Það eru tvö lið að keppa og vanalega níu leikmenn í hverju. Leikurinn gengur út á það að annað liðið reynir að slá boltann svo að hitt liðið verði sem lengst að ná í boltann. Meðan reynir hitt liðið að kasta á hinn svo það verði erfiðara að slá.

