Filippseyjar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
| Kjörorð: Maka-Diyos, Makatao, Makakalikasan, at Makabansa (tagalog: Fyrir ást á guði, fólkinu, náttúrunni og landinu)'' |
|||||
| Þjóðsöngur: Lupang Hinirang | |||||
![]() |
|||||
| Höfuðborg | Maníla | ||||
| Opinbert tungumál | tagalog, enska | ||||
| Stjórnarfar
forseti
varaforseti |
Lýðveldi Gloria Macapagal-Arroyo Noli de Castro |
||||
|
Flatarmál |
71. sæti 300.000 km² 0,6 |
||||
| Mannfjöldi • Samtals (2005) • Þéttleiki byggðar |
12. sæti 87.857.473 276/km² |
||||
| VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2006 508.000 millj. dala (25. sæti) 5.714 dalir (103. sæti) |
||||
| VÞL | 0.780 (2007) (74. sæti) | ||||
| Gjaldmiðill | piso (PHP) | ||||
| Tímabelti | UTC+8 | ||||
| Þjóðarlén | .ph | ||||
| Landsnúmer | 63 | ||||
Lýðveldið Filippseyjar (tagalog: Republika ng Pilipinas), er ríki í Suðaustur-Asíu. Filippseyjar eru stór eyjaklasi 7.107 eyja í um 1.210 km fjarlægð frá meginlandi Asíu. Þær fengu sjálfstæði frá Bandaríkjunum árið 1946 eftir að hafa verið hernumdar af Japönum í síðari heimsstyrjöld.
Afganistan · Armenía1 · Aserbaídsjan (að hluta) · Austur-Tímor · Bangladess · Barein · Brúnei · Bútan · Egyptaland (að hluta) · Filippseyjar · Georgía1 (að hluta) · Heimastjórnarsvæði Palestínumanna · Indland · Indónesía · Íran · Írak · Ísrael · Japan · Jemen · Jórdanía · Kambódía · Kasakstan (að hluta) · Katar · Kirgistan · Kína · Kúveit · Kýpur1 · Laos · Líbanon · Malasía · Maldíveyjar · Mjanmar · Mongólía · Nepal · Norður-Kórea · Óman · Pakistan · Rússland (að hluta) · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Singapúr · Srí Lanka · Suður-Kórea · Sýrland · Tadsjikistan · Taíland · Túrkmenistan · Tyrkland (að hluta) · Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur · Tævan · Úsbekistan · Víetnam
1. Venjulega talin til Asíu landfræðilega, en oft talin til Evrópulanda af menningarlegum og sögulegum ástæðum.


