Spjall:Frumsenda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nefnist ekki Axiom Óræk vissa? sbr.: Óræk vissa (axiom) er í rökfræði regla sem gengið er út frá án sönnunar, og er notuð til að leiða út frá henni niðurstöður með rökréttum ályktunum. Það er t.d. óræk vissa í rúmfræði að það geti aðeins verið ein bein lína á milli tveggja punkta. Hakarl 02:10, 14 júlí 2007 (UTC)

Ekki veit ég hvort axiom geti heitið „óræk vissa“ en „frumsenda“ er örugglega algengara heiti, og prýðilegt heiti þar að auki. --Cessator 06:31, 14 júlí 2007 (UTC)