Salamanca

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Salamanca er borg á Spáni. Borgin hefur rúmlega 160.331 íbúa (2005) og er staðsett 215 km frá Madríd.

  Þessi grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.