Aksturíþróttir eru íþróttir þar sem ökumenn eru að keppast um að vera fyrstur í mark. Ökutækin sem ökumennirnir keyra geta verið ýmis, meðal annars bílar og mótorhjól. Sem dæmi um vinsæla keppni er Formúla 1.
Flokkar: Íþróttastubbar | Íþróttir