Gítarskóli Ólafs Gauks

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gítarskóli Ólafs Gauks er gítarskóli, stofnaður 1975, þar sem börn og unglingar frá 9 ára og upp úr læra á gítar. Í skólanum eru kennd grunngrip, nótur, þvergrip og fleira fyrir byrjendur á hljóðfærið. Gítarskólinn er staðsettur að Síðumúla 17 í Reykjavík.

[breyta] Tenglar


Þessi grein sem fjallar um skóla eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana