Charles Taylor

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Charles Margrave Taylor (f. 5. nóvember 1931) er Kanadískur heimspekingur sem hefur einkum fengist við stjórnmálaheimspeki, heimspeki félagsvísinda og sögu heimspekinnar. Hann er oftast talinn til félagshyggjumanna en kýs að lýsa sér ekki þannig sjálfur.

[breyta] Frekari fróðleikur

  • Abbey, Ruth, Charles Taylor (Princeton: Princeton University Press, 2000).


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það