Edduverðlaunin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edduverðlaunin eru íslensk sjónvarps- og kvikmyndaverðlaun veitt af Íslensku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunni fyrir bestu frammistöðu og verk sérhvers árs í nokkrum verðlaunaflokkum.

Edduverðlaunin voru fyrst veitt 15. nóvember 1999 og hafa verið árlegur viðburður síðan.

[breyta] Tenglar

1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006
Bíómynd
Leikstjóri
Leikari Leikari í aðalhlutverki Leikari/leikkona í aðalhlutverki
Leikkona í aðalhlutverki
Leikkona Leikari í aukahlutverki Leikari/leikkona í aukahlutverki
Leikkona í aukahlutverki
Heimildamynd
Leikið sjónvarpsefni/ stuttmynd Stuttmynd
Leikið sjónvarpsefni Leikið sjónvarpsefni Leikið sjónvarpsefni
Sjónvarpsþáttur
Skemmtiþáttur
Vinsælasti sjónvarpsmaður
Sjónvarpsfréttamaður
Tónlistamyndband
Fagverðlaun Útlit myndar
Hljóð og mynd Hljóð og tónlist
Myndataka og klipping
Heiðursverðlaun ÍKSA
Kvikmyndagerð á Íslandi
Listar
Kvikmyndir • Heimildamyndir • Stuttmyndir • Sjónvarpsþættir • Sjónvarpsmyndir  • Kvikmyndir tengdar Íslandi • Kvikmyndahús • Kvikmyndafyrirtæki
Fólk
Leikstjórar • Leikarar
Annað
Edduverðlaunin • ÍKSA • Kvikmyndamiðstöð Íslands • Kvikmyndasjóður Íslands • Kvikmyndasafn Íslands • Kvikmyndaskóli Íslands • SMÁÍS • Kvikmyndaskoðun
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Á öðrum tungumálum