Spjall:PH gildi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Afhverju að fjarlægja "Lítill stafur" sniðið Jóna? --Baldur Blöndal 23:31, 26 júlí 2007 (UTC)

[breyta] 0 - 14

Í raun eru endimörk pH skalans ekki 0 og 14, heldur ±óendanlegt, þó að styrkur lausna fari sjaldan út fyrir þessi mörk. Til dæmis er ekkert sem fræðilega þarf að koma í veg fyrir að [H+] = 2, þá væri pH = -0,301 og [OH-] = 5·10-15. --Mói 00:16, 13 ágúst 2007 (UTC)