Jón úr Vör
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jón Jónsson (f. 21. janúar 1917, d. 4. mars 2000) betur þekktur sem Jón úr Vör var rithöfundur, ritstjóri, fornbóksali og fyrsti bæjarbókavörður Bókasafns Kópavogs.
Jón Jónsson (f. 21. janúar 1917, d. 4. mars 2000) betur þekktur sem Jón úr Vör var rithöfundur, ritstjóri, fornbóksali og fyrsti bæjarbókavörður Bókasafns Kópavogs.