Notandaspjall:Oliagust

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Velkomin/n á íslensku Wikipediu

  • Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
  • Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
  • Leiðbiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru sérstaklega gagnlegar fyrir byrjendur
  • Hér má finna nokkur atriði sem er gott að hafa í huga þegar þú semur fyrstu greinina þína.
  • Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka. Svindlsíðan hefur gagnlegar leiðbeiningar um nokkur tæknileg atriði.
  • Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
  • Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira.
  • Ekki gleyma að skoða máttarstólpana.

Gangi þér vel!

--Cessator 15. júní 2006 kl. 19:43 (UTC)

Don't speak Icelandic? Post {{user is-0}} on your user page or put it into your Babel box.

[breyta] Eyða-peyða

Sæll. Þú getur notað sniðið {{Eyða|Ástæða}} til að sýna að það þurfi að eyða flokkum/greinum. :) Það er, held ég, auðveldara að gera heldur en að segja frá því á spjallsíðunni. --Jóna Þórunn 11:26, 1 desember 2006 (UTC)

Takk fyrir þetta Jóna. Maður er alltaf að læra eitthvað nýtt :) --Oliagust 11:34, 1 desember 2006 (UTC)

[breyta] Geir Haarde

Hafðu þá allavega myndina í lit .

Ég hélt að Geir væri bara svona litlaus! :) Ég mæli annars með að skrifa undir innleggin sín... --Óli Ágúst 00:51, 19 maí 2007 (UTC)
Fínt að einhver fékk svör, ég sendi erindi fyrir mörgum mánuðum síðan en var aldrei svarað. Ef að leyfi hefur fengist þá er spurning um að setja þetta á Commons í staðinn fyrir is.wikipedia, þá er hægt að nota það á öllum Wikipedium, t.d. var mynd af Alberti Guðmundssyni eytt á þeirri ensku út af því að ég hafði ekki vandað til copyright-merkingar þar. --Stalfur 00:57, 19 maí 2007 (UTC)
Þú ert væntanlega að tala um leyfi til að nota myndirnar af althingi.is. Ég fékk svar frá þeim á nokkrum dögum. Ég reyndi að setja þetta á Commons en lenti í rifrildi við einhvern valdasjúkan ritsjóra þar um að leyfið væri ekki nægjanlegt og ákvað að nenna ekki að standa í því frekar. Ég get framsent þennan póst frá ristjóranum ef menn vilja sjá hann og reyna frekar við Commons.--Óli Ágúst 01:08, 19 maí 2007 (UTC)