Spjall:Laddi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Færa á Laddi
Legg til að greinin verði færð á „Laddi“. Venjan er að skýra greinarnar eftir listamannsnafninu, þetta ætti ekki að vera nein undantekning á því. --Sennap 23:54, 10 júlí 2007 (UTC)
- Er það venjan? --Cessator 00:21, 11 júlí 2007 (UTC)
- Já.. ekki er greinin um 50 Cent kölluð „Curtis James Jackson III“, eða greinin um Jack Nicholson kölluð „John Joseph Nicholson“. Þessi venja er líka svona í stefnu ensku wikipedia (og eflaust á fleiri stöðum). --Sennap 00:28, 11 júlí 2007 (UTC)
- Er stefna ensku Wikipedia okkar stefna líka? --Stefán Örvarr Sigmundsson 00:49, 11 júlí 2007 (UTC)
- Eins og ég skil þetta, þá: Nei. Hins vegar er til sameiginleg stefna allra Wikimedia verkefnanna. Ég sé ekki að þessi stefna sé fyrir öll Wikimedia verkefnin. Og þá er sjálfsagt hægt að líta á önnur Wikipedia verkenfi (oftast sw: de: fr: og lang oftast en:) því þar er oftast búið að sættast á um stefnu þess máls. Ég sé ekki afhverju við ættum ekki að geta breytt þessari reglu um nafnavenjur greina, en þó finnst mér núverandi venja best. Eins og að greinin um „Ladda“ sé einfaldlega kölluð „Laddi“ --Steinninn 14:23, 11 júlí 2007 (UTC)
- Jón úr Vör var þekktur sem það í áratugi, enginn myndi vita hver Jón Jónsson rithöfundur er. --Stalfur 14:27, 11 júlí 2007 (UTC)
- Til þess eru tilvísnari. --Stefán Örvarr Sigmundsson 16:39, 11 júlí 2007 (UTC)
- Jón úr Vör var þekktur sem það í áratugi, enginn myndi vita hver Jón Jónsson rithöfundur er. --Stalfur 14:27, 11 júlí 2007 (UTC)
- Eins og ég skil þetta, þá: Nei. Hins vegar er til sameiginleg stefna allra Wikimedia verkefnanna. Ég sé ekki að þessi stefna sé fyrir öll Wikimedia verkefnin. Og þá er sjálfsagt hægt að líta á önnur Wikipedia verkenfi (oftast sw: de: fr: og lang oftast en:) því þar er oftast búið að sættast á um stefnu þess máls. Ég sé ekki afhverju við ættum ekki að geta breytt þessari reglu um nafnavenjur greina, en þó finnst mér núverandi venja best. Eins og að greinin um „Ladda“ sé einfaldlega kölluð „Laddi“ --Steinninn 14:23, 11 júlí 2007 (UTC)
- Er stefna ensku Wikipedia okkar stefna líka? --Stefán Örvarr Sigmundsson 00:49, 11 júlí 2007 (UTC)
- Já.. ekki er greinin um 50 Cent kölluð „Curtis James Jackson III“, eða greinin um Jack Nicholson kölluð „John Joseph Nicholson“. Þessi venja er líka svona í stefnu ensku wikipedia (og eflaust á fleiri stöðum). --Sennap 00:28, 11 júlí 2007 (UTC)
- Þetta er líka mikið sniðugra upp á aðgreiningu. Það er ólíklegra að tveir beri sama listamansnafn en eiginnafn, enda reyna listamenn gjarnan að nota listamansnafnið til þess að aðgreina sig frá öðrum. Auk þess eru listamansnöfn mjög líklega algengari leitarorð frekar en fullt nafn viðkomandi, það myndi því spara klukkutíma o.m.fl. Ég sé enga sérstaka kosti að nota fullt nafn fram yfir listamans nafn hins vegar. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 23:04, 11 júlí 2007 (UTC)

