Mao Tsetung

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mao Zedong (f. 26. desember 1893 - d. 9. september 1976) (einnig þekktur sem Mao Tse-tung) var kínverskur marxisti og pólitískur leiðtogi Kína. Mao er einnig þekktur sem skáld, rithöfundur og listaskrifari.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það