Nitur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
| Kolefni | Nitur | Súrefni | ||||||||||||||||||||||
| Fosfór | ||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||
Nitur er frumefni með skammstöfunina N og er númer sjö í lotukerfinu. Efnið er litar-, lyktar- og bragðlaus málmleysingi og andrúmsloft jarðar samanstendur af um 78% nitri sem gerir það algengasta frumefnið í andrúmsloftinu.

